SÓN TÍMARIT UM ÓÐFRÆÐI 3. HEFTI RITSTJÓRAR KRISTJÁN EIRÍKSSON ÞÓRÐUR HELGASON REYKJAVÍK 2005 Són er helguð óðfræði og ljóðlist ÚTGEFENDUR OG RITSTJÓRAR Kristján Eiríksson Drafnarstíg 2 — 101 Reykjavík Sími: 551 0545. Netfang:
[email protected] Þórður Helgason Hamraborg 26 — 200 Kópavogi Sími: 891 6133. Netfang:
[email protected] RITNEFND Einar Sigmarsson, Kristján Árnason og Ragnar Ingi Aðalsteinsson YFIRLESTUR ALLRA GREINA Einar Sigmarsson, Kristján Eiríksson og Þórður Helgason FRÆÐILEGUR YFIRLESTUR EINSTAKRA GREINA Kristján Árnason, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Sigurborg Hilmarsdóttir PRÓFARKALESTUR Einar Sigmarsson PRENTLÖGN Pétur Yngvi Gunnlaugsson PRENTUN OG BÓKBAND Litlaprent © Höfundar MYND Á KÁPU Atli Rafn Kristinsson ISSN 1670–3723 Efni Sónarljóð . 4 Til lesenda . 5 Höfundar efnis . 7 Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova): Íslenskar lausa- vísur og bragfræðilegar breytingar á 14.–16. öld . 9 Olav H. Hauge: Tvö ljóð: Jöklasóley, Ævintýri. 29 Guðrún Ása Grímsdóttir: Jóðmæli . 31 Inger Hagerup: Skógarvillur . 58 Ragnar Ingi Aðalsteinsson: Ljóðstafurinn s í íslenskum kveðskap 59 Kristín Svava Tómasdóttir: litla stúlkan með eldspýturnar . 86 Þorsteinn Þorsteinsson: Þankabrot um ljóðbyltingar . 87 Kristín Svava Tómasdóttir: Tvö ljóð: hughreysting, án titils tvö . 139 Hjalti Snær Ægisson: Um ljóðabækur ungskálda frá árinu 2004 . 141 Kristín Svava Tómasdóttir: Vorkvöld í Vesturbænum . 160 Vésteinn Ólason: Um Birting . 161 Sónarljóð Heimvon eftir Rose-Marie Huuva Einar Bragi þýddi Eins og þegar eldur deyr í hlóðum yfirgefins tjaldstaðar um haust vindur slökkvir hinsta gneista í glóðum sópar af hellu silfurgráa ösku sáldrar henni yfir vatn og fjörð svo vil ég duft mitt berist burt með þeynum um beitilönd og þýfðan heiðamó falli sem skuggi á fjallavatnsins spegil finni sér skjól í hlýrri mosató heimkomið barn við barm þér, móðir jörð Til lesenda Lesendum gefst nú kostur á að bergja í þriðja sinn á miði Sónar.