ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM

Miðvikudagur 4. júní 2003 • 22. tbl. • 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Veffang: www.bb.is • Netfang: [email protected] • Verð kr. 250 m/vsk

Stúdentsefnin á tröppum Menntaskólans á Ísafirði áður en haldið var til skólaslitanna í Ísafjarðarkirkju. Menntaskólanum á Ísafirði var slitið á laugardag AldreiAldrei fleirifleiri stúdentarstúdentar brautskráðirbrautskráðir enen íí árár Tuttugu og níu stúdentar dux scholae að þessu sinni. brautskráðust frá Menntaskól- Alls hafa 63 nemendur út- anum á Ísafirði við hátíðlega skrifast frá MÍ í vetur. Um athöfn í Ísafjarðarkirkju á áramót brautskráði skólinn 24 laugardag. Úr verknámi út- nemendur, þar af 7 stúdenta. skrifuðust sex nemendur og Þannig hafa aldrei fleiri stúd- fjórir af starfsbraut, þar af einn entar útskrifast frá MÍ en á á Hólmavík. Hæsta meðal- liðnu skólaári og aldrei hafa einkunn á stúdentsprófi í ár fleiri dagskólanemendur verið var 9,04 og var það Herdís við nám í skólanum. Anna Jónasdóttir sem varð Sjá nánar á bls. 4. Herdís Anna Jónsdóttir, dux scholae flytur ávarp við útskriftina í Ísafjarðarkirkju.

22.PM5 1 18.4.2017, 11:11 ÚTGÁFAN Farþegatvíbytnan Ísafold

ISSN 1670 - 021X Seld til Senegal? Útgefandi: Borist hefur kauptilboð í „Þetta ætti að skýrast allt á H-prent ehf. farþegaferjuna Ísafold sem næstu dögum“, sagði Jóna Sólgötu 9, 400 Ísafjörður mjög lengi hefur legið ónotuð Kristín Kristinsdóttir á Suður- Sími 456 4560, á Ísafirði. Í fyrri viku lét áhuga- eyri, eigandi tvíbytnunnar, Fax 456 4564 samur erlendur kaupandi setja sem vildi ekki greina nánar Ritstjóri: hana í slipp á Ísafirði á eigin frá tilboðinu að svo stöddu. Sigurjón J. Sigurðsson, kostnað þar sem skipið hefur Jóna leysti skipið til sín í sími 892 5362, [email protected] verið botnhreinsað, sínkað og fyrrasumar fyrir 20 milljónir Blaðamenn: málað. Til stóð að sjósetja það króna en hún var einn þriggja Kristinn Hermannsson úr slippnum í dag. Væntan- ábyrgðarmanna hins gjald- sími 863 1623 legur kaupandi, sem er Kor- þrota fyrirtækis Ferjusiglinga [email protected] Hálfdán Bjarki Hálfdánsson síkubúi, hyggst að sigla skip- ehf. Snemma á síðasta vetri sími 863 7655 inu til Senegal en þar er hann náðust samningar um sölu [email protected] athafnamaður í ferðamanna- skipsins til Karíbahafsins en Ritstjóri netútgáfu: þjónustu. þeir gengu til baka. Ísafold á leið upp í slippinn á Ísafirði fyrir skömmu. Hlynur Þór Magnússon sími 892 2240 [email protected] Vann mál vegna skattfrádráttar bæði í héraði og fyrir Hæstarétti Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson sími 894 6125, [email protected] Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Lög um afturvirkni brutu Halldór Sveinbjörnsson

Umboðsaðilar BB: Eftirtaldir aðilar sjá um í bága við stjórnarskrá dreifingu á blaðinu á þétt- býlisstöðum utan Ísa- Hæstiréttur staðfesti í síð- Tveir af fimm dómendum vegar verið skert með lögum nefndar. Krafðist Jónas þess Jónas Guðmundsson. fjarðar: Bolungarvík: ustu viku dóm Héraðsdóms töldu að taka bæri kröfu ríksins sem tóku gildi í byrjun árs að úrskurður yfirskattanefndar töku þeirra þar sem það væri Sólveig Sigurðardóttir, Hlíðarstræti 3, sími 456 Reykjavíkur, þar sem íslenska á hendur Jónasi til greina en 1997. Samkvæmt þeim lögum yrði felldur úr gildi og honum íþyngjandi og afturvirkt og í 7305. Súðavík: Sólveig ríkið var dæmt til að greiða rétt væri að málskostnaður var frádrátturinn lækkaður í endurgreiddur þessi mismun- andstöðu við 2. mgr. 77. gr. Gísladóttir, Arnarflöt 7, sími Jónasi Guðmundssyni sýslu- félli niður á báðum dómstig- áföngum á þremur árum en ur. Hélt hann því fram að með stjórnarskrárinnar. 456 4106. Suðureyri: manni í Bolungarvík oftekinn um. Hæstiréttur staðfesti þá með eldri ónýttan frádrátt setningu laga nr. 137/1996 Niðurstaða Hæstaréttar var Deborah Anne Ólafsson, skatt. Ríkið var einnig dæmt niðurstöðu héraðsdóms að skyldi fara eins og fjárfesting- hefði löggjafinn mælt fyrir um sú, að fallast yrði á með Jónasi Aðalgötu 20, sími 898 til að greiða Jónasi málskostn- ríkið skyldi greiða Jónasi kr. in að baki honum hefði átt sér afturvirka skerðingu á rétti, að lagagreinin fæli í sér aftur- 6328. Flateyri: Gunnhildur að í héraði og fyrir Hæstarétti, 400.000 í málskostnað í hér- stað eftir gildistöku laganna. sem hann hafði þegar áunnið virkni, sem bryti í bága við Brynjólfsdóttir, Brimnesvegi samtals kr. 750.000. Upphæð- aði. Ríkið var auk þess dæmt Með vísan til þessa féllst sér samkvæmt lögum, en stjórnarskrá. Var héraðsdómur 12a, sími 456 7752. in sem deilt var um nam hins til að greiða Jónasi kr. 350.000 skattstjóri ekki á frádrátt Jón- ákvæði fyrrnefndu laganna því staðfestur og íslenska rík- Þingeyri: Anna Signý Magnúsdóttir, Hlíðargötu vegar liðlega 20 þúsund krón- í málskostnað fyrir Hæstarétti. asar og sú niðurstaða var stað- gætu ekki náð til fjárfestinga inu gert að greiða Jónasi um- 14, sími 456 8233. um. Mál þetta er mjög sérstætt Málavextir voru þeir, að fest með úrskurði yfirskatta- sem til var stofnað fyrir gildis- ræddan mismun. og hefur tvímælalaust for- Jónas festi kaup á hlutabréfum Sölustaðir á Ísafirði: dæmisgildi. Hins vegar má í innlendum hlutafélögum á Björgunarskip kallað út vegna báts sem ekki heyrðist frá Hamraborg, Hafnarstræti telja líklegt, að kröfur annarra árinu 1996. Í skattframtali sínu 7, sími 456 3166. Flug- sem svipað var ástatt um séu árið 1997 notfærði hann sér barinn, Ísafjarðarflugvelli, sími 456 4772. Bónus, fyrndar. heimild þágildandi laga um Ljóninu, Skeiði, sími 456 Málið höfðaði Jónas upp- tekjuskatt og eignarskatt til að Tilkynningakerfið meingallað 3230. Bókhlaðan, Hafn- haflega gegn fjármálaráðherra draga 80% fjárfestingarinnar arstræti 2, sími 456 3123. fyrir hönd íslenska ríkisins og upp að tilteknu hámarki frá – segir Gunnlaugur Finnbogason, skipstjóri á Ísafirði Bensínstöðin, Hafnarstræti, krafðist þess að úrskurður tekjum sínum. Samkvæmt Miklir ágallar munu vera hafði ekki heyrt frá honum á og þar í kring“, segir Gunn- sími 456 3574. Samkaup, skattstjóra og síðan yfirskatta- ákvæðinu var heimilt að flytja á tilkynningakerfi báta, að tilsettum tíma. Skipið hélt laugur. „Þegar menn eru Hafnarstræti 9-13, sími 456 nefndar varðandi skattfrádrátt milli ára fjárhæð umfram frá- dómi Gunnlaugs Finnboga- áleiðis norður í Hornvík en undir hlíðum dettur kerfið 5460. Krílið, Sindragata 6, yrði felldur úr gildi og honum dráttarmörk og nýta á næstu sími 456 3556. sonar, skipstjóra á bátnum þegar fréttist af bátnum út. Ég er með svo til nýtt tæki endurgreiddur oftekinn skatt- fimm árum. Norðurljósi á Ísafirði. Björg- klukkutíma seinna og allt var svo ekki er hægt að kenna ur. Héraðsdómur féll Jónasi í Í skattframtali sínu árið unarskipið Gunnar Friðriks- í lagi sneri skipið við. því um. Það finnst mörgum Lausasöluverð er kr. 250 vil. 1998 fór Jónas eins að og mið- eintakið m.vsk. Áskriftarverð son var kallað út að morgni „Þetta er bara meingallað að það væri gáfulegra að fara er kr. 215 eintakið. Veittur Ríkið áfrýjaði dómi héraðs- aði ónýttan skattfrádrátt vegna uppstigningardags til að kerfi. Það er ekki hægt að yfir í kerfi sem sendir í gegn- er afsláttur til elli- og dóms til Hæstaréttar þar sem þessara sömu hlutabréfakaupa grennslast fyrir um bátinn senda tilkynningu frá mörgum um gervihnött. Þá væri alltaf örorkulífeyrisþega. Einnig þrír af fimm dómendum stað- við sömu fjárhæð og áður. þar sem Tilkynningaskyldan stöðum, til dæmis í Hornvík hægt að tilkynna sig.“ sé greitt með greiðslukorti. festu niðurstöðu héraðsdóms. Þetta skatthagræði hafði hins RITSTJÓRNARGREIN bb.is Umskipti „Hvað kom fyrir Ísafjörð?“ spyr Ísfirðingurinn Hörður Ingólfsson í Morgunblaðinu gleymdist að smíða orð yfir þetta fyrirbrigði, andstæðunni við hagvöxtinn sem ríkt á sjómannadaginn, þar sem hann bregður upp myndum frá Ísafirði og Klakksvík í Fær- hefur á Íslandi „að meðaltali“ í þessi ár?“ eyjum. Þangað hafði Hörður komið fyrir 12 árum og „fannst þá mikið til um hve þessir Vandi Raufarhafnarbúa er mikill. Þeim er engin huggun í því að vera „toppurinn á tveir staðir væru náskyldir og hve ótrúlega margt þeir ættu sameiginlegt í mannlífi og ísjakanum“ eða upphaf að óumflýjanlegum örlögum sjávarþorpa víðs vegar um land, atvinnulífi“. eins og það er orðað á hagfræðilegum nótum. „Ég skikka enga útgerð sem á kvóta til að Nýverið kom Hörður aftur til Klakksvíkur. Sú heimsókn varð honum aftur á móti veiða aflann ef það kostar hana helmingi meira en að leigja kvótann burt. Til þess hef mikið áfall. Um leið og þar blasti við honum „allur þessi haugur af bátum og skipum af ég ekkert vald“, segir sveitarstjóri Raufarhafnar. Það skyldi nú aldrei vera að þarna sé öllum stærðum og gerðum“ sem „voru ýmist að koma eða fara, ýmist að landa eða drepið á einum stærsta „ágalla kvótakerfisins“, eins og formaður Framsóknarflokksins leggja í hann [svo að] höfnin bókstaflega iðaði af lífi“, þá skaut upp í kolli hans nýlegri og verðandi forsætis ráðherra komst að orði um frjálsa framsalið fyrir kosningar, þegar mynd frá heimabænum – „tómri höfn, örfáum kyrrstæðum skipum, Norðurtanganum, hann vildi auka veiðiskylduna í 75% í það minnsta, þótt lítið örli nú á vilja í þá átt. Í Íshúsfélaginu, rækjuverksmiðjunum og Guggunni sem fór og kom aftur sem trilla“. sjálfu sér þarf engan að undra þótt mönnum þyki hið besta mál að fá kaupið sitt mestan- Hörður Ingólfsson svarar sjálfur spurningu sinni um ástæðuna fyrir breytingunni og part án þess að vinna fyrir því. Hver slægi hendinni á móti reglubundum heimsendingum muninn sem orðinn er á þessum áður líku útgerðarbæjum, Ísafirði og Klakksvík: „Bara launaávísana frá ríkisvaldinu? Varla margir. En hvers vegna í ósköpunum bindur eitt stykki fiskveiðistjórnunarkerfi sem skilaði auknum afla á öðrum staðnum en þingheimur ekki enda á slíka vitleysu? Við því hafa aldrei fengist nein svör. ördeyðu á hinum og grjótharður pólitískur ásetningur og vilji á öðrum staðnum um að Eitt er víst. Þorp í vanda, líkt og Raufarhöfn um þessar mundir, lifir ekki af biðina gefa ekki einn millimeter eftir í baráttunni fyrir byggðunum“ á sama tíma og „efnahagur eftir nýjum loforðum að fjórum árum liðnum. Ísafjarðar hefur rýrnað um 40%. Heitir það kannski hagdauði?“ spyr Hörður, „eða s.h. púlsinn fyrir vestan

2 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

22.PM5 2 18.4.2017, 11:11 Starfslok eftir 58 ár hjá Hraðfrystihúsinu – Gunnvöru hf. og tengdum útgerðum Ísafjörður HeiðraðurHeiðraður fyrirfyrir dyggadygga þjónustuþjónustu Áfengi HeiðraðurHeiðraður fyrirfyrir dyggadygga þjónustuþjónustu og áflog Pétur Þorvaldsson, mætti njóta lífsins enn og áflog starfsmaður Hraðfrysti- frekar eftir starfslokin. Aðfaranótt laugardags- hússins-Gunnvarar hf., var Pétur hóf sjómannsferil ins lagði lögreglan hald á heiðraður sl. föstudag fyrir sinn árið 1945, þá 15 ára áfengi sem fannst í bifreið störf hans í þágu fyrir- gamall, hjá Jóakim Hjart- sem ekið var um götur Ísa- tækisins til sjós og lands. arsyni á mb. Jóakim Páls- fjarðar. Enginn í bifreið- Þetta var síðasti vinnudag- syni. Síðan var hann með inni hafði öðlast tilskilinn ur Péturs en hann hefur Jóakim á mb. Smára. Eftir aldur til að hafa áfengi með starfað hjá fyrirtækinu og tíu ára veru hjá Jóakim höndum. tengdum útgerðum í 58 ár. Hjartarsyni réðst Pétur í Sömu nótt var óskað eft- Starfsfólkið í bolfiskvinn- skipsrúm til Jóakims Páls- ir skjótri aðstoð lögregl- slu H-G gerði sér dagamun sonar og var bátsmaður unnar að íbúðarhúsi á Ísa- af þessu tilefni og Einar hjá honum í 14 ár, meðal firði, þar sem átök ættu sér Valur Kristjánsson fram- annars á Guðrúnu Guð- stað milli heimilisfólks. kvæmdastjóri færði Pétri leifsdóttur. Árið 1968 kom Lögreglan fór á vettvang blómvönd og gullúr sem Pétur í land og fór að og handtók ölóðan karl- nokkurn þakklætisvott. starfa í bolfiskvinnslu mann sem var látinn gista Einar Valur sagði að Pét- Hraðfrystihússins í Hnífs- fangageymslu þar til af ur hefði unnið af mikilli dal við almenna fiskvinn- honum rann áfengisvíman. trúmennsku og gætt þess slu. Auk þeirra starfa hef- Ekki liggja fyrir refsikröfur að hlutur fyrirtækisins ur Pétur Þorvaldsson í málinu. væri ekki fyrir borð bor- komið við sögu við nær inn. Hann árnaði Pétri allar breytingar og hús- heilla á þessum tímamót- byggingar hjá fyrirtækinu Ísafjörður um og kvaðst vona að hann á sínum starfsferli. Einar Valur afhendir Pétri þakklætisvott fyrir langa og dygga þjónustu. Of ungur ökumaður Lögreglan stöðvaði akst- ur bifreiðar í Holtahverfi á Ísafirði um hálfsexleytið á sunnudagsmorgun. Í ljós kom að ökumaðurinn hafði ekki náð aldri til að aka bíl en eigandi bifreiðarinnar sem nýlega er kominn með ökuréttindi var farþegi í bifreiðinni. Drengir þessir eru jafnframt grunaðir um að hafa stolið hjólbarða Ásta Friðbertsdóttir, forstöðukona Sunnuhlíðar, ásamt þeim skömmu áður en lögreglan Ágústi Gíslasyni og Halldóri Halldórssyni við vígsluna. hafði afskipti af þeim. Allháar sektir eru við því Sunnuhlíð á Suðureyri að aka bifreið án ökurétt- inda eins og þarna var gert. Þá liggur þung refsing við því að fela réttindalausum NýttNýtt húsnæðihúsnæði aðila akstur bifreiðar eins Sjómennirnir þrír sem heiðraðir voru í Bolungarvík, Jón Guðni, Markús og Þorgeir. Séra og bíleigandinn gerði í um- Agnes M. Sigurðardóttir stendur að baki þeim. Ljósmynd: Þorsteinn J. Tómasson. rætt sinn. Þá er hegningar- Hátíðarmessa í Hólskirkju í Bolungarvík á sjómannadag lagabrot að kasta eign sinni tekiðtekið íí notkunnotkun á hluti eins og hjólbarða. Nýtt húsnæði Sunnhlíðar, unina og voru þar meðal félagsmiðstöðvar eldri annarra þeir séra Valdimar borgara á Suðureyri, var tek- Hreiðarsson, sóknarprestur Þrír rosknir sjómenn heiðraðir Ísafjarðarkirkja ið í notkun við hátíðlega á Suðureyri, Halldór Hall- Þrír rosknir sjómenn heiðraðir vígsluathöfn á föstudag. dórsson, bæjarstjóri Ísa- Við hátíðarmessu í Hóls- Guðmundsson. Sá fyrstnefndi hjúpuðu sjómennirnir þrír kirkju í Bolungarvík á sjó- hélt einnig barnabarni sínu og minnisvarða í tilefni þess að Nýja húsnæðið er á efri hæð fjarðarbæjar og Ágúst Jón ráðinn mannadag voru rosknir sjó- alnafna undir skírn í messunni. 100 ár eru liðin síðan farið var gamla pósthússins við Aðal- Gíslason, framkvæmda- menn heiðraðir eins og venju- Guðmundur M. Kristjánsson, að halda vélbátnum Stanley kirkjuvörður stræti en félagsmiðstöðin stjóri Ágústs og Flosa ehf. lega við það tækifæri. Að hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar, til fiskjar frá Bolungarvík en var áður til húsa við Tún- sem á og leigir út nýja hús- Sóknarnefnd Ísafjarðar- götu. næði félagsmiðstöðvarinn- þessu sinni voru það þeir Jón flutti hugvekju og bolvískir hann er fyrsti vélbátur Íslend- kirkju hefur ráðið Jón Hall- Guðni Pétursson, Markús karlmenn sungu. inga og var vélin sett í hann á Fjölmenni var við opn- ar. dórsson á Ísafirði í stöðu Guðmundsson og Þorgeir Að messunni lokinni af- Ísafirði í nóvember 1902. kirkjuvarðar. Alls sóttu átta um stöðuna en ekki fengust gefin upp nöfn annarra Banamenn Magnúsar Freys Sveinbjörnssonar dæmdir umsækjenda. „Nefndin var samhljóða í ákvörðun sinni“, sagði Helga Frið- riksdóttir, formaður sókn- HlutuHlutu tveggjatveggja ogog þriggjaþriggja áraára fangelsifangelsi arnefndar. Jón Halldórsson er 61 Tveir karlmenn á þrítugs- Baldur Friðrik fékk þyngri sé með vissu unnt að greina í jafn hrottalega árás og raun af afli í höfuð hans með hné árs að aldri og rafvirki að aldri, Baldur Freyr Einarsson dóm þar sem hann var einnig sundur afleiðingar af háttsemi bar vitni, enda hafi Magnús og fæti. mennt. Ingi Jóhannesson, og Gunnar Friðrik Friðriksson, dæmdur fyrir tvær aðrar lík- hvors sakborninganna um sig Freyr lengstum enga vörn get- Þá þótti dómnum sannað, fráfarandi kirkjuvörður, hafa verið dæmdir í fangelsi, amsárásir sem hann framdi og þeir beri því hvor um sig að sér veitt. Styðji vitnisburður með skýlausri játningu Gunn- mun starfa með Jóni fyrsta Baldur Freyr í 3 ár og Gunnar mánuði fyrr. fulla refsiábyrgð af afleiðing- þetta álit dómsins, svo og ars Friðriks og með vitnisburði mánuðinn. Friðrik í 2 ár, fyrir stórfellda Héraðsdómi þótti sannað, um gerða sinna þótt virða beri myndbandsupptaka. Í ákæru fjölmargra vitna, að hann hafi líkamsárás í Hafnarstræti í að atlögur mannanna tveggja, afleiðingarnar til gáleysis var Baldri Frey gert að sök að veist að Magnúsi Frey á þann daglegar Reykjavík fyrir réttu ári. Sá hvors þeirra um sig eða saman, þeirra beggja. hafa slegið Magnús mörg hátt, sem lýst var í ákæru á fréttir á sem fyrir árásinni varð var Ís- hafi verið til þess fallnar að Það var mat dómsins að at- hnefahögg í höfuðið, veitt hendur honum en þar var netinu! firðingurinn Magnús Freyr valda þeim alvarlegu áverkum laga Baldurs Freys að Magn- honum högg með höfðinu og Gunnar Friðrik ákærður fyrir Sveinbjörnsson og lést hann sem drógu Magnús Frey til úsi Frey hafi nánast verið til- sparkað í höfuð hans með hné að sparka í efri hluta líkama af völdum hennar viku síðar. dauða. Dómurinn segir að ekki efnislaus og að ekkert réttlæti og síðan margsinnis sparkað Magnúsar Freys. bb.is Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 3

22.PM5 3 18.4.2017, 11:11 Ólína Þorvarðardóttir skólameistari Menntaskólans á Ísafirði ávarpar nýstúdentana við útskriftarathöfnina í Ísafjarðarkirkju. Menntaskólanum á Ísafirði var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju AldreiAldrei hafahafa fleirifleiri dagskólanem-dagskólanem- endurendur veriðverið viðvið námnám íí skólanumskólanum Þrjátíu og níu nemendur, þar frá Menntaskólanum á Ísafirði af 29 stúdentar, voru braut- í vetur. Um áramót brautskráði Verknáms- skráðir frá Menntaskólanum skólinn 24 nemendur, þar af 7 kostum fjölgað á Ísafirði við hátíðlega athöfn stúdenta, og var það stærsta í Ísafjarðarkirkju á laugardag. jólaútskrift við skólann frá Skólameistari sagði að að- Úr verknámi útskrifuðust að upphafi. Þannig hafa aldrei sókn hefði aukist mest í bók- þessu sinni 1 málarameistari, fleiri stúdentar útskrifast frá náminu og svo virtist sem ungt 5 vélstjórar, þar af 1 vélvirki, Menntaskólanum á Ísafirði en fólk sæki frekar í bókvit en og 4 nemendur af starfsbraut, á liðnu skólaári og aldrei hafa verkvit á þessum síðustu tím- þar af einn á Hólmavík. fleiri dagskólanemendur verið um. Stúdentarnir skiptust þannig við nám í skólanum. Síðast- „Hvort tveggja hefur þó að 7 voru brautskráðir af nátt- liðið haust hófu um 350 nem- bæði hagnýtt og huglægt gildi. úrufræðibraut, 11 af hagfræði- endur nám við skólann, þar af Það er mikils um vert fyrir og tölvubraut, 5 af félags- 310 dagskólanemar. Á vorönn hvert samfélag að hafa vel fræðibraut og 6 af mála- og voru dagskólanemar 318 og menntað fólk á öllum sviðum samfélagsbraut. Hæsta meðal- kvöldskólanemar 38. atvinnulífsins, bæði til hugar Nemendurnir fimm sem útskrifuðust úr vélstjórnarnáminu. Einn lauk meistaranámi í mál- einkunn á stúdentsprófi í ár Fram kom í skýrslu skóla- og handa. Undirstöðuþekking araiðn en hann gat ekki verið viðstaddur. var 9,04 og var Herdís Anna meistara, að brottfall nemenda í verknámi nýtist ekki aðeins í „Fleiri nýjungar eru á döf- stjóri og íslenskukennari, Jónasdóttir dux scholae. Fjöldi á nýliðnu skólaári var verulega verklegum greinum – hinni inni í námsframboði skólans Baldur Gunnarsson ensku- Hver er sinnar gamalla nemenda var við miklu minna en áður. „Sú nið- svokölluðu iðnmenntun – því skólaslitin og fluttu fulltrúar urstaða er sannarlegt gleðiefni á næstu önn“, sagði skóla- kennari og Jón Reynir Sigur- gæfu smiður hún getur einnig komið sér meistari. „Menntamálaráðu- vinsson, aðstoðarskólameist- nokkurra afmælisárganga fyrir alla aðstandendur og vel- vel í ýmsum bóklegum grein- ávörp. unnara skólans, ekki síst neytið hefur nú veitt skólanum ari, sem fengið hefur launa- Þegar Ólína Þorvarðardóttir um eins og stærðfræði og raun- styrk til þess að koma á fót laust leyfi til eins árs. Við stöðu starfsfólk hans og skólameist- greinum og verið góður grunn- ávarpaði alla útskriftarnem- Fjölmenningarbraut – al- áfangastjóra tekur Guðmund- Stúdentar ara, því markvisst hefur verið ur í verkfræði og tækninámi á endur sérstaklega sagði hún unnið að því undanfarin miss- mennri námsbraut fyrir nýbúa. ur Þór Gunnarsson og Guð- meðal annars: aldrei fleiri háskólastigi, svo dæmi sé tek- Jafnhliða er nú unnið að end- bjartur Ólason mun gegna eri að minnka brottfall og bæta ið. Verknám býður upp á mun „Sá sem aflar sér menntunar Í skýrslu Ólínu Þorvarð- námsárangur í skólanum með urskipulagningu á almennu starfi aðstoðarskólameistara. er sjálfur skapari sinna eigin fleiri möguleika en fólk al- námsbrautinni, sem hingað til Vel hefur gengið að ráða kenn- ardóttur skólameistara við sértækum aðgerðum, aukinni mennt gerir sér grein fyrir. Hér tækifæra. Samfélagið hefur hefur einkum staðið þeim til ara til starfa að þessu sinni. skólaslitin kom fram, að alls umsjón og breytingu á skóla- við Menntaskólann á Ísafirði veitt ykkur þá menntun sem hafa 63 nemendur útskrifast reglum“, sagði Ólína. boða sem ekki hafa staðist öll þið hafið, og sömuleiðis þau er vilji fyrir því að auka val- samræmd próf úr grunnskóla. möguleika ungmenna til verk- Metnaðarfullur hópur menntunartækifæri sem ykkur Með leið þrjú á almennri standa nú til boða. Munið, að náms, og því höfum við ákveð- námsbraut verður nú opnaður ið að bjóða næsta haust upp á „Að öllu samanlögðu má ekkert af þessu er sjálfgefið. valkostur fyrir nemendur sem nýtt grunnnám í byggingar- skólinn vel við una að loknu Ég vona, að þau ykkar sem eru óráðnir í námi til þess að þessu starfsári. Við höfum náð hverfið nú á braut til frekara greinum, þar sem nemendum undirbúa frekara framhalds- gefst kostur á því að kynna sér gleðilegum árangri í innra náms eigi einhvern tíma eftir nám og finna sig í framhalds- starfi skólans þrátt fyrir harðn- að koma heim aftur með nýja í einum áfanga ýmsar greinar skólaumhverfinu.“ verknáms á borð við trésmíði, andi rekstrarskilyrði í um- reynslu og þekkingu til að pípulagnir, múrverk og húsa- hverfi framhaldsskólanna. auðga hér mannvist og at- Starfsfólk Menntaskólans á vinnulíf. Með því að verða málun. Er það von okkar að Breytingar þetta megi glæða skilning á Ísafirði er metnaðarfullur og nýtar manneskjur endurgjald- inntaki verkgreina og auð- á starfsliði samstilltur hópur sem hefur ið þið best það sem ykkur hef- velda nemendum að gera upp alla burði til þess stýra þessu ur verið fært í hendur. Mennta- hug sinn varðandi það hvort Nokkrar breytingar verða í flaggskipi okkar til farsælla skólinn á Ísafirði þakkar ykkur verknám á við þá eða ekki.“ starfsliði skólans. Nú í vor miða. Megi okkur vel farnast í samfylgdina þann tíma sem Þær luku námi af starfsbraut Menntaskólans á Ísafirði. hverfa frá skólanum Edda þeim verkefnum sem fram- þið hafið verið hér við skólann Fjórði nemandinn í þeim hópi stundaði nám sitt á Hólmavík Kristmundsdóttir bókavörður, undan eru“, sagði Ólína Þor- og óskar ykkur velfarnaðar um og var ekki við athöfnina á Ísafirði. Nýjungar á næstu önn Ásgerður Bergsdóttir áfanga- varðardóttir skólameistari. alla framtíð.“

4 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

22.PM5 4 18.4.2017, 11:11 Segir allt mæla með gatnagerð á Tunguskeiði í Skutulsfirði NauðsynlegtNauðsynlegt aðað hafahafa bygging-bygging- arlóðirarlóðir klárarklárar ogog húshús íí byggingubyggingu Halldór Halldórsson, bæj- byggingarhæfar lóðir klárar. kjarna að á Ísafirði séu bygg- eru að byggja sér íbúðarhús- byggingu íbúðarhverfis. Í aug- 1995. „Hættulínur voru dregn- arstjóri í Ísafjarðarbæ, segir í „Verði það gert má reikna með ingarlóðir klárar og íbúðarhús næði.“ lýsingu tæknideildar Ísafjarð- ar það neðarlega að ekki ein- bréfi til bæjarráðs að allt mæli byggingu 2-4 húsa strax í sum- í byggingu. Það er hluti af Í umræðum um lóðamál arbæjar fyrir nokkrum vikum ungis lenti Seljalandshverfi með því að hefja framkvæmdir ar. Það er nauðsynlegt í um- framtíðarsýninni, hún skerpist hefur Hauganes fyrir botni var óskað eftir því að þeir sem allt á hættusvæði heldur líka við gatnagerð á Tunguskeiði ræðu um atvinnumál, byggða- og verður bjartari þegar við Skutulsfjarðar einnig verið hefðu áhuga á að byggja á hluti þessa nýskipulagða og nauðsynlegt sé að hafa mál og uppbyggingu byggða- vitum af einstaklingum sem nefnt til sögunnar fyrir upp- Hauganesi gæfu sig fram. íbúðahverfis. Eftir að ný reglu- Halldór segir að með þessu gerð var sett á árinu 2000 kom hafi tæknideildin verið að fara endanlega í ljós að hverfið á eftir fyrirmælum bæjarráðs Tunguskeiði er utan hættu- sem hafi viljað athuga hvort svæðis, hvað þá þegar kominn fólk vildi frekar byggja á er snjóflóðavarnargarður til Hauganesi en á Tunguskeiði. varnar Seljalandshverfi“, segir Aðeins einn hafi lýst áhuga á Halldór. byggingu á Hauganesi en Talsvert vantar upp á að nokkrir á Tunguskeiði. „Al- Seljalandshverfið sé fullbyggt. mennt má segja að það voru „Seljalandshverfi er valkostur ekki margir sem gáfu sig fram en væntanlega ekki fyrr en en samt er nokkur áhugi til framkvæmdum við snjóflóða- staðar.“ varnargarð er lokið og hann Halldór segir að þegar hefur verði græddur upp“, seg- ákvörðun hafi verið tekin um ir bæjarstjóri. að skipuleggja á Tunguskeiði Í áðurnefndu bréfi bæjar- hafi öll viðmið vegna snjó- stjóra kemur fram að áætlaður flóðahættu verið í endurskoð- kostnaður við fyrsta áfanga un eftir mannskæð snjóflóð á gatnagerðar á Tunguskeiði er Vestfjörðum árin 1994 og 35 milljónir króna.

Menntaskólinn á Ísafirði heimasíða: www.fvi.is netfang: [email protected] sími: 450 4400 fax: 450 4419 Kvíarnar sjósettar á Ísafirði. Mynd: Þorsteinn J. Tómasson. Eldiskvíum Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. fjölgar Innritun Innritun er hafin í Menntaskólann á Ísafirði. Tekið er við umsóknum á skrifstofu skólans StefntStefnt aðað slátrunslátrun áá 100100 frá kl. 08:15-16:00 sem hér segir: Endurinnritun er til föstudagsins 6. júní. Innritun í öldungadeild er til 11. júní. tonnumtonnum afaf þorskiþorski íí hausthaust Innritun nýnema fer fram 10. og 11. júní. Brýnt er að grunnskólaskírteini fylgi umsókn- Þrjár þorskeldiskvíar sonar voru notuð við markaðsstjóri hjá Hrað- fyrirtækisins er enn á voru sjósettar í Ísa- sjósetninguna en Valur ÍS frystihúsinu-Gunnvöru. tilraunastigi. „Þetta um. fjarðarhöfn í síðustu viku. 20 var fenginn til að draga „Ein þeirra verður eftir í gengur allt samkvæmt Námsráðgjafi og áfangastjóri verða til Kvíarnar eru í eigu kvíarnar inn í Álftafjörð. Álftafirði en hinar tvær áætlun og hefur staðið viðtals 11. júní. Hraðfrystihússins-Gunn- „Síðan verður veiddur verða dregnar áfram inn í undir væntingum. Slátrað varar hf. en eru fram- þorskur í þær í sumar“, Seyðisfjörð.“ verður í haust, kannski Bóknámsbrautir: leiddar hjá Rörtækni ehf. á segir Kristján G. Jóa- Fyrir á Hraðfrystihúsið- nálægt 100 tonnum, og Almenn námsbraut Ísafirði. Stórvirk tæki í kimsson sjávarútvegs- Gunnvör þrjár kvíar í fiskurinn fer til vinnslu hjá eigu Sigurlaugs Baldurs- fræðingur, vinnslu- og Álftafirði en þorskeldi okkur“, segir Kristján. Félagsfræðibraut Málabraut Hver skal bera kostnað vegna björgunaraðgerða? Náttúrufræðibraut Viðskiptabraut Sýslumaður vill að ráðuneyti skeri úr Iðn- og starfstengdar brautir: Sýslumaðurinn á Ísafirði á húfi og þarfnaðist ekki að- segir m.a: „Hafa þeir [fulltrúar aðgerðir. Ekki hefur til þessa Grunndeildir bíliðna, matvæla, rafiðna og hefur óskað túlkunar dóms- stoðar. björgunarsveitanna] lýst því verið gert ráð fyrir slíkum tréiðna. málaráðuneytis á því hver eigi Í bréfi sem Sigríður B. Guð- yfir að þeir telji að slíkur kostnaði hjá embætti lögreglu- að bera kostnað sem hlotist jónsdóttir, sýslumaður á Ísa- kostnaður skuli ekki borinn af stjóra og leyfir fjárhagsrammi Málmiðnbraut getur af leigu á tækjum til leit- firði, skrifaði dómsmálaráðu- sveitunum, heldur embætti embættisins ekki frekari út- Sjúkraliðabraut ar og björgunar. Spurning neytinu í framhaldi af þessu lögreglustjóra er fyrirskipar gjöld en ráðgerð hafa verið.“ þessi vaknaði fyrir stuttu þegar Starfsbraut óttast var að ferðamaður á Vélstjórn 1. og 2. stigs Hornströndum væri í nauðum staddur. Björgunarbáturinn Samningsbundið iðnnám Gunnar Friðriksson var bilað- Um inntöku í skólann er farið eftir reglugerð ur og stóð til að björgunar- nr. 98/2000, sjá vefslóð:http://brunnur. stjr.is/ sveitir á svæðinu tækju bát á leigu. Ljóst er að þar hefði mrn/logoregl.nsf/nrar/reglugerdir982000 hlotist af nokkur kostnaður. Í Skólameistari. ljós kom að maðurinn var heill

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 5

22.PM5 5 18.4.2017, 11:11 Sælkerar vikunnar maður vikunnar Leirufjörð- eru Nanný Arna Guðmunds- ur í Jökul- dóttir og Rúnar Óli Karlsson fjörðum í sérlegu Spínatbaka uppáhaldi Við viljum byrja á því að þakka matarklúbbnum okkar Nafn: Hallgrímur Magnús Sigurjónsson. fyrir frábærar uppskriftir. Gaman væri að prófa þær saman í Fædd/-ur, hvar og hvenær: Á Ísafirði 26. júní 1962. sumar. Frá okkur kemur sumarlegur grænmetisréttur, sem Atvinna: Útibússtjóri Íslandsbanka á Ísafirði. bæði er hægt að hafa sem máltíð eða sem léttan rétt. Við Fjölskylda: Giftur Jóhönnu Einarsdóttur frá Bolung- köllum hann Spínatböku og berum hann fram sem máltíð arvík. Við eigum þrjú börn, Ásdísi Svövu 16 ára, Sig- með bökuðum kartöflum, grilluðum gulrótum og fersku urjón 13 ára og Vilmar Ben 4 ára. Helstu áhugamál: Fjölskyldan, útivera og hreyfing salati með fetaosti. s.s. gönguskíði og hlaup. Bifreið: Subaru Legacy árg. 2002. Spínatbakan samanstendur af 8 pönnukökum, spínatfyll- Hvernig bíl vildir þú helst eiga? Einhvern þýskan ingu og tómatfyllingu. eðalvagn. 1 tsk pipar (eða eftir smekk) Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú varst lítill? Pönnukökur matarolía Togaraskipstjóri. 4 dl hveiti Uppáhalds matur? Lambalærið svíkur aldrei. Einnig ½ teskeið lyftiduft Laukurinn léttsteiktur í olíu á pönnu. Kryddið og niður- er ég hrifinn af austurlenskum mat. 1 tsk matarsódi soðnu tómatarnir sett á pönnuna og látið sjóða niður við Versti matur sem þú hefur smakkað? Hákarl, get 1 tsk salt vægan hita í um 20 mínútur. ekki lært að borða hann. ½ tsk pipar Uppáhalds drykkur? Mjólk og vatn. 8-10 blöð af fersku basilikum 100 g rifinn ostur Uppáhalds tónlist? Allt með Dire Straits og Queen. 1 egg Uppáhalds íþróttamaður eða félag? Skíðafélag 50 g smjörlíki Þegar pönnukökurnar og fyllingarnar eru kaldar er komið Ísafjarðar. 3-4 dl mjólk að því að raða réttinum saman. Gott er að raða honum upp í Uppáhalds sjónvarpsefni? Fréttir og Kastljós. smelluformi. Fyrst er að smyrja formið svo að pönnukökurnar Uppáhalds vefsíðan? bb.is, mbl.is, vi.is og svo að sjálfsögðu isb.is Deigið hrært út eins og venjulegt pönnukökudeig, það á festist ekki, þá að setja eina fallega pönnuköku í formið og snúa dekkri hliðinni niður. Svo á að setja spínatfyllingu á Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Titanic var þó að vera í þykkara lagi. Pönnukökurnar eru bakaðar og nokkuð góð. þær látnar kólna meðan fyllingarnar eru útbúnar. hana, síðan pönnuköku, tómatfyllingu og rifinn ost, og svo koll af kolli þar til ein pönnukaka er eftir. Hana setjum við Fallegasti staður hérlendis? Leirufjörður í Jökul- fjörðum er í sérlegu uppáhaldi hjá mér. svo á með dekkri hliðina upp. Spínatfylling Fallegasti staður erlendis? Hef ekki séð hann enn. ½ l matreiðslurjómi Ertu hjátrúarfull(ur)? Dálítið. Spínatbakan er svo hituð í ofni í um 20 mínútur á góðum poki af fersku spínati (fæst í Samkaupum, við munum Uppáhalds heimilistækið? Uppþvottavélin. hita. Hún er borin fram með bökuðum kartöflum, grilluðum ekki hvað það er mikið í honum) Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Að gulrótum, fersku salati og gráðostasósu. 1 hvítlauksrif leika mér í Leirufirði, en þar á ég sumarhús. 1 rauðlaukur Hvað fer mest í taugarnar á þér og hvers vegna? 1 tsk salt (eða eftir smekk) Grillaðar gulrætur Fyrir utan óheiðarleika og leti fer mest í taugarnar á 1 tsk pipar Nóg er að skola gulræturnar undir volgu vatni og vefja mér þegar menn aka bílum sínum á milli botnlanga í matarolía til steikingar þeim inn í álpappír ásamt klípu af smjöri. Settar á grillið þar Holtahverfinu þrátt fyrir að það sé bannað og skapa til þær eru mjúkar. þannig aukinn umferðarþunga með tilheyrandi hætt- um fyrir smáfólkið. Steikið rauðlaukinn og hvítlaukinn í olíu á pönnu þar til Hvað gerir þú til að láta þér líða vel? Fer út að rauðlaukurinn verður glær. Spínatið sett á pönnuna og látið Gráðostasósa hreyfa mig. steikjast í smástund. Þá er rjómanum hellt yfir, kryddað með gráðostur Áttu þér leyndan draum sem þú ætlar að láta ræt- salti og pipar og látið sjóða niður í 20 mínútur við vægan 3-4 dl mjólk ast? Já, ég á nokkra. hita. Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í? Sett saman í pott og hitað þar til gráðosturinn bráðnar. Þegar ég var á leið á fund í Reykjavík og ákvað að Tómatfylling ganga inn á flugvöll, í stað þess að nota bíl (stutt að 1 rauðlaukur Verði ykkur að góðu! fara úr Holtahverfinu) og Kríurnar bæði gogguðu í 1 hvítlauksrif höfuðið á mér og drituðu á fínu jakkafötin. 10-15 blöð ferskt basilikum Við ætlum að halda áfram með þemað „unga fólkið og Ef þú værir bæjarstjóri í einn dag, hverju myndir fersk steinselja eldhússtörfin“ og skorum á rokkarann og leikskólakennarann þú breyta? Ganga þannig frá botnlöngunum í Holta- 2 dósir niðursoðnir tómatar á Suðureyri, Vernharð og Svövu Rán, að koma með næstu hverfi að ekki verði ekið á milli þeirra. 1 tsk salt (eða eftir smekk) uppskrift. Lífsmottó? Að vera heiðarlegur.

Þórður Ágúst Þorvaldsson, Stað. Fermingar á Vestfjörðum Flateyrarkirkja 8. júní kl. 14:00 Hraunskirkja dóttir, Vallargötu 15, Þing- Hermann Andrason, Tanga- Stórholti 9. Einar Örn Einarsson, Eyr- í Keldudal laugardaginn eyri. götu 24. Vigdís Huld Hákonardóttir, arvegi 5. Margrét Albertsdóttir, Ár- Hugrún Ösp Ingibjarts- Hafraholti 52. Jóhann Ingi Þorsteinsson, 7. júní kl. 16 holti 1, Ísafirði. dóttir, Stakkanesi 4. Breimnesvegi 12a. Elías Mikael Vagn Sigur- Högni Gunnar Pétursson, Hnífsdalskapella Magnús Einar Magnússon, geirsson, Langanesvegi 26, Ísafjarðarkirkja Urðarvegi 50. 8. júní kl. 11:00 Hafnargötu 1. 680 Þórshöfn, verður stadd- 8. júní kl. 14:00 Jóhann Örn Guðmundsson, Hákon Valdimarsson, Margrét Ellý Kristensen, ur að Hlíðargötu 38 á Þing- Agnes Eir Önundardóttir, Engjavegi 17. Skipagötu 6. Öldugötu 5. eyri. Kjarrholti 6. Jón Rafn Oddsson, Stór- Helena Dögg Smáradóttir, María Rut Kristinsdóttir, Elísa Ósk Línadóttir, Að- Ásmundur Ragnar Sveins- holti 9. Árvöllum 5. Ólafstúni 4. alstræti 49, Þingeyri. son, Hafraholti 42. Karen Björnsdóttir, Tanga- Kristófer Aron Reynisson, Sandra Mjöll Traustadóttir, götu 20. Grundarstíg 12. Núpskirkja Þingeyrarkirkja Bergmann Sigurður Guð- Bakkavegi 3. jónsson, Seljalandsvegi 67. Katrín Elva Eiríksdóttir, Sigurður Laxdal Finnboga- 9. júní kl. 11:00 8. júní kl. 11:00 Suðureyrarkirkja Daníel Þór Þorsteinsson, Seljalandi 9. son, Goðatúni 2. Svanberg Rúnar Lárus- Anna Signý Magnúsdóttir, Hlíðarvegi 18. Kristófer Atli Kjartansson, 8. júní kl. 14:00 son, Núpi, Dýrafirði. Hlíðargötu 37, Þingeyri. Einar Ægir Hlynsson, Mó- Múlalandi 12. Arnar Jónsson, Hlíðar- Mýrakirkja Margrét Theodórsdóttir, Súðavíkurkikja Elín Björg Ragnarsdóttir, holti 8. vegi 5. Þrenningarhátíð Mjógötu 5. Þrenningarhátíð Aðalstræti 51, Þingeyri. Fannar Freyr Þorbergsson, Magdalena Margrét Sig- 15. júní kl. 11 Guðmundur Jónsson, Smiðjugötu 10. Sindri Emmanúel Antons- urðardóttir, Túngötu 13. 15. júní kl. 15 Brekkugötu 51, Þingeyri. Halldór Smárason, Miðtúni son, Sundstræti 28. Þórdís Ösp Benediktsdóttir, Ástey Gyða Gunnarsdóttir, Lára Rán Sverrisdóttir, Harpa Sjöfn Friðfinns- 33. Sverrir Vídalín Sigurðsson, Eyrargötu 7. Gemlufalli, Dýrafirði. Holtagötu 27, Súðavík.

6 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

22.PM5 6 18.4.2017, 11:11 „Dvergtrollið“ tilbúið við Ísafjarðarhöfn. Það verður þó notað fjarri miðum ísfirskra togskipa. Mynd: Þorsteinn J. Tómasson. „Dvergtroll“ sérhannað á Ísafirði fyrir prins við Persaflóa OrðinnOrðinn þreytturþreyttur áá þvíþví aðað fáfá ekkertekkert áá stönginastöngina – Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri á Ísafirði ætlar að skjótast með trollið í sumarfríinu

Guðmundur M. Kristjáns- vetur fyrir vin minn niður íslenskra fiskiskipa. Guð- á hana. Það fæst orðið eng- framandi slóðum. Þannig konar hitabeltisfiska en son, hafnarstjóri í Ísafjarðar- við Persaflóa. Síðan ætla ég mundur segir að þetta sé inn fiskur á færi í Persa- starfaði hann í sjö ár við aðallega sé verið að sækjast bæ, hefur útbúið „dvergtroll“ að taka sumarfríið í að tómstundaveiðarfæri og flóanum. En hann ætlar að fiskveiðiráðgjöf um allan eftir tegundum sem efnast fyrir prins nokkurn í Abu heimsækja hann og prófa henti vel fyrir einn mann að reyna þetta.“ Guðmundur heim áður en hann kom til „groupers“ og „snappers“. Dhabi í Sameinuðu arabísku þetta“, segir Guðmundur. róa með. „Hann er orðinn sem er Bolvíkingur að Ísafjarðar og tók við starfi „Þetta eru fallegir fiskar. furstadæmunum. „Ég hef Trollið er mun minna en þreyttur á því karlinn að fara uppruna hefur umtalsverða hafnarstjóra. Segir hann að Vonandi tekst okkar að ná í verið að föndra við þetta í hefðbundin veiðarfæri út með stöngina og fá ekkert reynslu af fiskveiðum á ætlunin sé að veiða ýmis- nokkra á grillið í sumar“. Lengsta ferð Gunnars Friðrikssonar á haf út SóttiSótti rannsóknabaujurannsóknabauju semsem slitnaðslitnað hafðihafði uppupp Björgunarskipið Gunnar Friðriksson fór í síðustu viku langt vestur í haf til að sækja rannsóknabauju frá þýsku hafrannsóknastofnuninni. Baujan var á Grænlandssundi en slitnaði upp og fannst á reki um 80 sjómílur norðvest- ur af Vestfjörðum. Aldrei hefur verið farið svo langt frá landi á Gunnari Friðrikssyni. „Það var kaldaskítur á leið- inni en báturinn reyndist mjög vel og ferðin gekk prýðilega“, sagði Pálmi Stefánsson, skip- stjóri á Gunnari Friðrikssyni. Sigurður Ólafsson, Anna Elísa Karlsdóttir, Sólveig Sigurjóna Gísladóttir og Ólafía Aradóttir. Sex menn voru á bátnum í þessari ferð. Þetta var í fyrsta Myndarlegur stuðningur við Krabbameinsfélagið Sigurvon skipti sem farið var í sjóferð á bátnum eftir viðgerðastopp. Bilun í gír í annarri vélinni olli því að báturinn var ónot- Öfluðu fjár með kökubasar Baujan hífð úr Gunnari Friðrikssyni við komuna til Ísafjarðar. hæfur um tíma. Tvær stúlkur í Súðavík, basarinn var algerlega þeirra tóku við gjöfinni. þær Sólveig Sigurjóna framtak. Þær sáu sjálfar um Sigurður segir geysigott Dómur í kynferðisbrotamáli gegn þroskaheftri konu Gísladóttir og Anna Elísa baksturinn að nokkru leyti en að fá stuðning af þessu tagi. Karlsdóttir, hafa fært fengu að auki mömmur, ömm- „Þær eru virkilega duglegar Krabbameinsfélaginu Sigur- ur og fleiri til að leggja til að styrkja félagið með þess- von á norðanverðum Vest- kökur. um hætti og við kunnum Hæstiréttur þyngdi dóm fjörðum liðlega 17 þúsund Eins og hjá mörgum í sam- þeim miklar þakkir fyrir. króna styrk. Peningarnir eru félaginu er málefnið þeim Það munar um minna. Þetta afrakstur kökubasars sem skylt. Sólveig missti afa sinn, lýsir því hugarfari sem fé- þær héldu í þjónustumið- Hermann Skúlason, úr krabba- lagið okkar mætir í samfé- Héraðsdóms Vestfjarða stöðinni í Súðavík. Sólveig meini fyrir tæpum tveimur laginu og við erum afskap- Hæstiréttur þyngdi í síðustu bætur. Hæstiréttur þyngdi talið hafið yfir skynsamlegan Sigurjóna er á tólfta ári en árum. Sigurður Ólafsson og lega þakklát fyrir“, sagði viku dóm yfir manni sem dóminn í 18 mánaða fangelsi vafa að maðurinn hefði notfært Anna Elísa á því ellefta og Ólafía Aradóttir frá Sigurvon Sigurður. fundinn var sekur um kyn- og dæmdi manninn jafnframt sér andlega annmarka hennar ferðisbrot með því að hafa not- til að greiða konunni 500 þús- til að koma fram vilja sínum. fært sér þroskahömlun konu und krónur í miskabætur. Hæstarétti þótti sýnt að til að hafa við hana samræði Í héraðsdómi var með vísan maðurinn hefði notfært sér sem hún gat ekki spornað við til vitnisburðar konunnar, og trúnað konunnar og að hún sökum andlegra annmarka. þess að engum meðalgreind- hefði litið á hann sem vin sinn. Héraðsdómur Vestfjarða hafði um manni sem sæi hana augliti Þá þótti nægilega fram komið dæmt manninn í eins árs fang- til auglitis og ræddi við hana að brotið hefði ekki verið hug- elsi og til að greiða konunni litla stund, gæti blandast hugur detta mannsins á vettvangi, 300 þúsund krónur í miska- um að hún væri greindarskert, heldur fyrirfram skipulagt.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 7

22.PM5 7 18.4.2017, 11:11 FjölbreyttFjölbreytt verkefniverkefni áá stórustóru menningar-menningar- ogog búskaparheimilibúskaparheimili – sunnudagsheimsókn til bændanna Helgu Guðnýjar og Björns í Botni í Súgandafirði Bændurnir í Botni í Súgandafirði, þau Helga bændunum geislar orka og þótt að skreyta kökuna í tilefni skólann. Björn hafði lokið seiði undanfarin ár og setja í Guðný Kristjánsdóttir og Björn Birkisson, láta lífsgleði. Í Botni er sannkölluð þjóðhátíðardags Norðmanna B.S.-prófi frá bændaskólanum ána. Þau eru sett í búr og fóðr- heimilissæla enda er fólkið 17. maí. og var fenginn til að vinna uð en síðan sleppt. Við vonum sér ekki nægja að að hirða um kýr og kindur. umvafið náttúru og lífi. Þegar fyrir Bútæknideild Rann- bara að þau verði dugleg að Þau eru virkir þátttakendur í menningarlífinu á komið er inn í eldhús fer ekki sóknastofnunar landbúnaðar- stækka og komi aftur. Þeir hafa svæðinu, syngja með fjölmörgum kórum og á milli mála að hjarta heimilis- Eins og hjá ins á Hvanneyri. Meðan ég sést hérna nokkrir laxarnir auk léðu Söngvaseið raddir sínar í vetur. Rauða- ins slær ótt og títt á sunnudags- Stellu í orlofi var að klára Garðyrkjuskólann smávegis silungs. En þetta kvöldi sem önnur kvöld. Sauð- bjuggum við í Ölfusinu mætti vera meira.“ krossdeildin í Súgandafirði er til heimilis í burður er í hámarki og mörg Þau hjón segja að iðulega og Björn keyrði rútur fyrir – Tekur langan tíma að Botni en auk þess er Helga í framkvæmdanefnd handtök sem sinna þarf til að mannmargt og líflegt í Botni. pabba. En síðan fórum við rækta upp ána? Sæluhelgarinnar á Suðureyri sem haldin er aðra fyrirtækið gangi upp. Í stjórn- Helga: „Þetta er eins og hægt og bítandi að síga hingað Björn: „Þetta tekur gríðar- unarfræðunum væri þetta Hlemmur, fullt af vinum og vestur. Ég er semsagt Árnes- langan tíma og má kannski helgi í júlí ár hvert. Búreksturinn í Botni er að sjálfsagt kallað að hafa stuttar kunningjum kemur hérna í ingur, nánar tiltekið frá Bakk- segja að það sé erfitt að vera stærstum hluta sameiginlegur með Birkihlíð. boðleiðir, opin vinnurými og heimsókn auk sumarkrakka að árholti í Ölfusi. Reyndar mikið með svona lítið eldi eins og Þar búa Svavar Birkisson, bróðir Björns, og mikið upplýsingaflæði. Yfir sunnan. Björn segir líka að ég til ættuð úr Skaftafellssýslun- hjá okkur. Flutningurinn á foreldrar þeirra, Birkir Friðbertsson og Guðrún kvöldmatnum og fréttunum er hirði alltaf rest þegar ég sæki um í móðurætt.“ seiðunum er gríðarlega dýr. skipst á verkefnum og upplýs- krakkana í skólann.“ – Er ekki óhætt að segja að Það kostar um hundrað þús- Fanný Björnsdóttir. ingum en þess jafnframt gætt Björn: „Ég held stundum búskapurinn hjá ykkur sé und að fá einn lítinn skammt.“ Viðfangsefnin í búskapnum Sindri Gunnar er 16 ára, Aldís að fylgjast vel með gangi að hún viti ekki hvað hún á óvenju fjölbreyttur? – Hvað hafði þessi upp- í Botni eru af margvíslegum Þórunn 10 ára og Hólmfríður landsmálanna. mörg börn heldur taki bara Helga: „Við erum náttúrlega bygging staðið lengi? toga. Auk kúa- og fjárbúskapar María er á áttunda ári. Ekki Hjónin hafa tekið frá tíma þau sem eftir eru. Ég hef mest með kindur og kýr að megin- Björn: „Systkinin hérna í eins og áður var nefndur fer skal gleyma tengdasyninum til að ræða málin og í stofu er spáð í hvort foreldrarnir viti stofni. En hérna eru ýmis efri bænum höfðu forgöngu þar fram raforkubúskapur, lax- tilvonandi, Eiríki Gísla, en borið fram kaffi og meðlæti af þegar krakkarnir þeirra eru hlunnindi sem við nýtum, eins um að rækta upp ána. Þau voru eldi og æðarvarp. Auk þess amma hans er fædd og uppalin myndarskap. Flatkökur með teknir hingað – annars er það og æðardúnninn. Svo erum við geysiáhugasöm og voru með sinna þau ýmsum verkefnum í Botni I. Þau Fanný búa í hangikjöti, skonsur, rækjusal- allt í lagi.“ að reyna að byggja aftur upp ána í alllangan tíma og unnu víða í nágrenninu, meðal ann- kjallaranum hjá Birni og at og andaregg auk afar aðlað- – Hvernig háttaði kynnum laxinn hjá okkur sem fór til að þessari uppbyggingu en ars fyrir Ísafjarðarbæ og Helgu. andi Hnallþóru, skreyttri ykkar til? fjandans á einum degi þegar síðan komum við inn í það. Klofning á Suðureyri, til að Á hlaðinu ganga frjálsar norskum fánum. Helga Guðný Helga: „Við kynntumst á verið var að grafa fyrir göng- Helga: „Það var líf og fjör nýta betur tækjakost búsins. ferða sinna hamingjusamar útskýrir að þau hafi tekið að Bændaskólanum á Hvanneyri. unum. Þá fylltist allt af leir og hérna þegar verið var að draga Elst barna þeirra er Fanný hænur og endur sem sjá heim- sér norskan skiptinema til Ég var að koma úr húsmæðra- drullu og síðan flutu fiskarnir laxana á land.“ Margrét sem stendur á tvítugu. ilinu fyrir eggjum. Frá hús- vikudvalar og tilhlýðilegt hafi skóla og skráði mig í bænda- upp. Við höfum verið að kaupa Björn: „Þetta voru upp í

8 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

22.PM5 8 18.4.2017, 11:11 þúsund laxar á ári sem komu á fyrir nokkru og fórum í kjöl- land undir það síðasta.“ farið að harka aðeins. Núna Helga: „Ekki síst var höfum við þannig tekið að skemmtilegt að fylgjast með okkur, sem verktakar fyrir bræðrunum í efri bænum í hausaþurrkun Klofnings á veiðiham. Þetta var alveg Suðureyri, að keyra hausa og hreint dásamlegt og margt hengja upp í hjall á Kaldá í skemmtilegt sem flaug þeirra Önundarfirði.“ á milli.“ Helgja: „Við erum búin að – Minnti jafnvel á frægt atr- hengja upp yfir 300 tonn af iði úr Stellu í Orlofi? fiskhausum á liðnum vetri. Helga: „Jú akkúrat, það var Þetta er prýðis líkamsrækt.“ geysileg spenna í kringum – Auk búreksturs í sinni víð- þetta.“ ustu mynd sinnið þið ýmsum Björn: „Það slokknaði jafn- hugðarefnum. Er ekki óhætt vel í pípum þegar menn voru að segja að þið séuð mikið að athafna sig í ánni.“ félagsmálafólk? Helga: „Nú þyrfti maður að Helga: „Ja, Björn starfar eiga þetta á vídeóspólu. Sú með Lions. Ég er í Zonta- upptaka væri algjör fjársjóð- klúbbnum auk kórstarfs og ur.“ fleira.“ – Hvernig gengur að sam- Raforka sem eina þetta tvennt – að vera bóndi og sinna félagsmálun- jafngildir notkun um? Suðureyrar Helga: „Ég segi stundum að það sé rosalegt hvernig – Hafið þið von til þess að vinnan slíti tómstundirnar í laxinn eigi smám saman eftir sundur.“ að ná fyrri fjölda hérna í ánni? Björn: „Þetta er allt í lagi Björn: „Já, það er von til meðan það er bara einn við- þess. Aftur á móti er kostnað- burður á hverju kvöldi. Það er urinn við þetta mikill og það verra þegar þeir eru kannski dregur úr. En núna höfum við orðnir tveir eða þrír og þarf að sleppt seiðum að jafnaði annað forgangsraða.“ hvert ár.“ Helga: „Já, maður starfar – Er þessi uppbygging þá með kvenfélaginu, ekki má meira ánægjunnar en arðsem- gleyma því, og svo er ég í innar vegna? tónlistarskólanum. Reyndar „Já, arðsemin í er vonar- bara söngnámi núna. Ég gat peningur. Þetta var farið að ekki gert Beötu tónlistarkenn- líta vel út og virtist geta farið Björn: „Yfirleitt er það ekki niður á við. Þá sæti viðkom- Helga: „Það eru Árni Bryn- ara það að staglast meira á Bændurnir halda að skila sér og hlaða utan á nema við eigum eitthvert er- andi uppi með glænýtt fjós en jólfsson og Erna Rún Thorlac- píanóinu í bili. En ég spilaði sig. En það hvarf svo á einum indi.“ mjólkurbúinu meðan ekkert mjólkurbú. ius á Vöðlum, Magnús Guð- meira að segja á tónleikum degi.“ Helga: „Maður skreppur Þess vegna fóru menn út í mundsson og Ebba Jónsdóttir einu sinni, flutti afar nýstár- þeir glutra ekki – En þið byggið búið á fleiri kannski dagstund, á ball inn í að athuga forsendur fyrir því á Hóli og svo við sem ætlum lega útgáfu af Heims um ból. stoðum, ekki satt? Djúp eða eitthvað slíkt.“ framleiðslunni niður að byggja upp samstillt átak að byggja upp hjá okkur.“ Yfirleitt er meira en nóg að Helga: „Jú, það nýjasta er – Er það eðli málsins sam- til viðhalds mjólkurfram- Björn. „Svo erum við að gera hjá okkur en ég hef líka orkubúskapurinn. Stöðvarhús- kvæmt þar sem þið eruð bænd- – Hvernig láta bændur af leiðslu á svæðinu. Hérna var vonast til þess að það komi unnið utan bús í frystihúsi Ís- ið hérna á túninu er eiginlega ur? Geta þeir nokkurn tímann sér? Nú heyrir maður sjaldnast skipuð sérstök nefnd með að- tvö býli inn í viðbót jafnvel á landssögu á Suðureyri. Þar hef það eina sem sést af þeirri lagst út frá heimilum sínum fjallað um landbúnað öðruvísi ild bæjarins og Atvinnuþróun- næsta ári.“ ég unnið frá slátrun og fram framkvæmd. Túnin voru lengi? en í samhengi við slæma arfélagsins til að vinna að mál- – Eru framkvæmdir við það undir sauðburð fram að há- spænd upp og lögð niður rör Björn: „Við eigum kannski afkomu og ýmis slík vanda- inu. Mjólkuriðnaðurinn sam- að hefjast? degi. Þá kem ég heim með sem flytja vatnið að virkjun- betra með það en aðrir af því mál. Bændur hérna á svæðinu þykkir og viðurkennir það sem Björn: „Við höfum kannað krakkana en síðan fer ég mis- inni.“ að við erum fleiri um búrekst- ætla að sameinast um fjós- þarfan hlut og hagstæðan fyrir áhuga verktaka á svæðinu og fljótt á Ísafjörð aftur. Þar sinna – Þið hafið þá ekki vakið urinn. En það er sama, menn byggingar sem hlýtur að teljast heildina. Þetta verður það ekki erum búnir að fá teikningar þau öll tónlistarnámi en Fanný upp hörð viðbrögð umhverfis- taka sér lítið sumarfrí. En oft jákvætt. tekið af okkur ef við glutrum og kostnaðaráætlanir í hend- Margrét er náttúrlega orðin verndarsinna? ef maður þarf að fara eitthvað, Björn: „Afkoman í sauðfjár- ekki framleiðslunni niður urnar. En við erum að bíða það fullorðin að hún sér um Björn: „Neinei, þetta fékk þá bætir maður degi við og ræktinni er mjög léleg. Hún er sjálfir.“ eftir endanlegri niðurstöðu sig sjálf. En yngri börnin eru grænt ljós strax enda eru engar flýtir sér hægt heim.“ skárri í mjólkurframleiðslunni varðandi lánafyrirgreiðslu líka öll á gönguskíðum og það stíflur í kringum þetta eða neitt Helga: „Heimsækir bændur en þó ekkert til að hrópa húrra sem ætti að ganga í gegn alveg eru oft töluvert margar æfingar Samstaða um slíkt. Pabbi hefur verið aðal- á leiðinni heim sem maður fyrir. Það er ekki þess vegna á næstunni. Þangað til erum á viku. Ætli maður keyri ekki driffjöðrin í að koma þessu þekkir af einhverjum fundum. sem við erum að fara út í fjós- kvótakaup við bara að fikra okkur í áttina. oft 80 til 100 kílómetra á dag“ verkefni á koppinn. Við stofn- Björn hefur til dæmis verið byggingar. Staðan er miklu Meiningin er að koma gripum – Eru menn að auka sam- uðum um þetta sérstakt félag, lengi í Landssambandi sauð- nær því að vera komin á þann- inn í nýja húsið í lok í septem- vinnu til að ná fram stærðar- Dalsorku ehf., en auk land- Brúðkaupsferð á fjárbænda og var um tíma ig punkt að annaðhvort er að ber. Að auki erum við að fá hagkvæmni? eigenda koma Orkubú Vest- stjórnarmaður. Í gegnum það duga eða drepast. Annars sjálfvirkt mjaltakerfi sem ætti landbúnaðarsýningu Björn: „Fyrst og fremst er fjarða og Guðni Einarsson á starf kynntumst við auðvitað koðnar þetta niður og þá eig- að vera komið til okkar í – Ég tók eftir því að hér í það þannig að við fengum Suðureyri þar inn.“ góðu fólki um allt land. Hérna um við ekki nóga mjólk á ágúst.“ hlaðinu stendur nokkur skonar Mjólkursamsöluna til að koma – Hvað er þetta stór virkjun? áður fyrr, þegar við fórum á svæðinu, mjólkursamlagið – Er ætlunin að fjölga grip- langferðabíll... inn í þetta. Við fengum mjólk- Björn: „Við höfum leyfi til sauðfjárbændafundina, þá hefur ekki nóg að gera og þá unum að ráði? Helga: „Þegar börnin eru urbússtjóra frá Mjólkursam- að framleiða 550 kílóvött.“ gerðum við úr því sumarfrí og hrynur þetta.“ Björn: „Stefnan er að tvö- orðin þetta mörg er maður bú- sölunni í verktöku en sá hinn Helga: „En þetta er rennslis- tókum krakkana með. En áður – Áttu þá við að einhver falda fjöldann.“ inn að sprengja alla venjulega sami er jafnframt mjólkurbús- virkjun og því er ekkert uppi- en maður veit af er komið að lágmarkskjarni þurfi að vera Helga: „Mjalta-róbótinn á bíla utan af sér. Að vera á stjóri í Búðardal. Þannig njót- stöðulón þannig framleiðslan skóla og smölun og lítill tími til staðar til að halda greininni að ráða við um 70 kýr.“ svona stórum bíl er líka alveg um við orðið ákveðinnar getur farið niður í um 230 kíló- eftir til ferðalaga. En þetta gangandi? – Hvað eruð þið með margar frábært þegar maður er að stærðarhagkvæmni í formi vött. Við erum að vona að af- virkar ágætlega svona hjá Björn: „Já, við erum að núna? ferðast. Auðveldlega er hægt viðskipta og þekkingar á þessu köstin fari sjaldan niður fyrir okkur. Ég skrapp til Svíþjóðar nálgast það að geta misst tökin Björn: „Um 35. Við höfum að taka með einn kassa af sviði, án þess í rauninni að það.“ í sumar og Björn skrapp til á hlutunum. Við megum ekki farið yfir 40 en fjósið ber það skóm og annan af fötum án tapa niður nokkru af okkar Björn:„Ætli virkjunin við Danmerkur í vetur á landbún- við neinum stórum áföllum. engan veginn og það sem þess að nokkur finni fyrir því, sjálfstæði. Þetta er alveg rekið full afköst geti ekki fóðrað aðarsýningu.“ Hættan er sú að ef framleiðslan umfram er verður bara basl.“ enda kann maður ekkert orðið sem sjálfstætt fyrirtæki og það Suðureyri þegar ekki er verið minnkar frekar, þá hrynji allt – Hvernig eru menn í sveit að pakka lengur.“ – Eru þessi ferðalög ykkar er okkar ákvörðun að halda að vinna í frystihúsinu.“ saman. Það þýðir ekkert fyrir settir með kvóta? Björn: „Það er bara borið út þá jafnan tengd faginu? einn og einn bónda að ætla að þessu áfram svona. Þetta fyr- Helga: „Ef einhver hættir á í bíl.“ Helga: „Elskan mín! Brúð- starfa í þessu. Þannig varð eig- irkomulag er okkur hagstætt. svæðinu, þá hefur verið sam- Keyrir oft 80 Helga: „Ef við hjónin erum kaupsferðin okkar var á land- inlega að grípa inn í meðan Ég tel það mjög skynsamlegt staða um að kaupa af honum til 100 km á dag að fara eitthvað tvö, þá skrúf- búnaðarsýningu í London, eitthvert svigrúm er til þess. og tel ekki líkur á því að við kvótann.“ um við bara aftasta bekkinn The Royal Smithfield Show.“ Þess vegna eru menn að gera snúum til baka hvað þetta Björn: „Hingað til hefur það – Er ekki óhætt að segja að úr og sofum í bílnum.“ – Þið hafið væntanlega séð þetta á miklu meiri hraða en varðar.“ tíðkast. En sú staða var komin ykkar vinna komi inn á óven- – Gerið þið talsvert af því ýmislegt skemmtilegt þar. ella. Það gat alveg farið svo, – Hvað eru margir bændur upp að þeir sem hafa verið að jumarga þætti? að ferðast? Helga: „Jújú, og kíktum að þó að við eða einhver annar hér að fara út í nýbyggingar kaupa kvóta höfðu ekki fjós Björn: „Jú, þetta er frekar Helga: „Voða lítið, eiginlega náttúrlega á næturlífið líka.“ færi að byggja upp öflugra fjósa? lengur til að hýsa hann í. Þann- margskipt. Til dæmis bættum allt of lítið. Förum ekki nema Björn: „Maður varð að eiga bú, þá færi mjólkurframleiðsl- Björn: „Stefnan er að fara í ig var möguleikinn á að kaupa við töluvert við vélakostinn einhverjar stuttar ferðir.“ eitthvert meira erindi.“ an á svæðinu samt sem áður gang núna á þremur jörðum.“ kvóta ekki lengur fyrir hendi.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 9

22.PM5 9 18.4.2017, 11:11 En kvótinn er alveg fljótandi, öðrum.“ hann getur farið hvaðan sem Uppbyggingin hefur átt sér er og hvert sem er. Það er bara stað nær árvisst hjá bændunum hæstbjóðandi sem fær hann. í Botni. Helga segir að eitt Þannig fer hann bara ef menn sumarið hafi verið sérlega eru ekki tilbúnir til að ganga mikið um framkvæmdir á inn í hæstu verð. Að sama jörðinni. Þegar þeim lauk hafi skapi höfum við möguleika á dóttir hennar spurt í forundran að ná kvóta inn á svæðið ef við matarborðið hvað hefði við erum tilbúnir að borga að- eiginlega orðið um Kidda eins meira en aðrir.“ smið. „Hún var farin að halda – Með nýju fjósi og nýja að iðnaðarmennirnir tilheyrðu mjalta-róbótanum eruð þið þá fjölskyldunni eftir að þeir að fara inn í nýtt tæknistig í höfðu verið inni á heimilinu í kúabúskapnum... mat og kaffi dögum saman.“ Helga: „Já, þetta verður al- – Búskaparumhverfið hefur ger umbylting. Húsið er mjög breyst ört á undanförnum ár- stórt eða rúmir 500 fermetr- um. Krefst það viðskiptalegrar ar.“ útsjónarsemi ekki síður en Björn: „Reyndar verður hefðbundinna búskaparhæfi- okkar fjós minnst af þessum leika að vera bóndi? þremur sem ráðgert er að Helga: „Já, það eru gerðar byggja núna. En við nýtum sífellt auknar kröfur á öllum líka gamla fjósið til uppeldis. sviðum. Þetta sjáum við í því Svo förum við með nautin yfir að bændur eru í auknum mæli í Breiðadal í Önundarfirði þar búfræðingar og eins lang- sem við keyptum jörð.“ skólagengnir á sínum svið- um.“ Tónlistin ætti Björn: „Menn horfa líka til þess að óvissan í þessu er orðin að vera fastur liður svo mikil. Þannig hefur inn- Athafnasvæði þeirra hjóna flutningur landbúnaðarafurða teygir anga sína út fyrir Súg- aukist og gæti opnast mun andafjörðinn, bæði yfir í Ön- meira með mjög skömmum Könnun á Hornstrandaferðum undarfjörð og á Ísafjörð. Þau fyrirvara. Reglugerðaum- þeysa milli staða til að sinna hverfið tekur líka breytingum fjölbreyttum viðfangsefnum. en í þeim efnum vilja Íslend- Hengja upp hausa, heyja og ingar oft vera kaþólskari en taka þátt í margvíslegu menn- páfinn. Ef á að keppa við inn- ingarstarfi. Helga Guðný gant- flutning vill maður að jafnt ÍslenskirÍslenskir ferðamennferðamenn gangi yfir alla. Ég hef komið ÍslenskirÍslenskir ferðamennferðamenn ast með það að tilkoma Vest- fjarðaganganna hafi gert það inn í sláturhús erlendis sem er að verkum að núna séu þau með öll tilskilin leyfi til að nær aldrei heima hjá sér. slátra á kröfuhörðustu mark- Bæði Björn og Helga hafa aðina en yrði aldrei leyft að lært á hljóðfæri á fullorðins- slátra í hérna heima.“ íí miklummiklum meirihlutameirihluta árum, Björn á harmoniku en Helga: „Við erum líka með Íslendingar eru í miklum bárust alls 216 svör. Flestir þremur mánuðum fyrir ferð. og um 20% nýttu sér svefn- Helga á píanó. Þau leggja á svo lítið af búfjársjúkdómum meirihluta ferðamanna á þátttakendur í könnuninni Flestir afla sér upplýsinga um pokagistingu. það mikla áherslu að börn hérna heima og það verður að Hornströndum samkvæmt voru búsettir á höfuðborgar- gönguleiðir, veðurfar og áætl- Þeir staðir sem flestir þeirra tileinki sér tónlist. passa upp á að sú sérstaða niðurstöðum könnunar sem svæðinu. anir báta en sú upplýsingaveita heimsækja eru Hornvík, Helga: „Þau eru lagviss og glatist ekki. Mér finnst óskap- Atvinnuþróunarfélag Vest- Meðalaldur svarenda er sem mest er notuð eru fjöl- Hesteyri og Sæból og Látrar hafa gaman af því að spila. lega gaman að sjá erlenda mat- fjarða, Ísafjarðarbær og rúmlega 44 ár en fjölmennustu skylda og vinir. í Aðalvík. Mest sóttu staðir- Við lögðum línurnar með það reiðslumenn lýsa kjötinu okk- Náttúruvernd ríkisins gerðu aldurshóparnir eru 41 til 50 Algengast er að ferð á Horn- nir endurspegla að verulegu í upphafi að það væri ekkert ar og gæðum þess. Ég sá í meðal ferðamanna á heim- ára og 51 og 60 ára. Alls voru strandir standi í 5-10 daga. leyti náttstaði ferðafélag- „hér um bil“ í þessum efnum sjónvarpinu um daginn amer- leið frá svæðinu í fyrrasum- ríflega 60% svarenda í þessum Flestir eru í gönguferð á eigin anna, staðsetningu sumar- heldur þyrfti fólk að æfa sig ískan kokk sem kom hingað á ar. Tilgangur könnunarinnar tveimur hópum. Flestir sem vegum eða í skipulagðri húsa og áfangastaði áætlun- og sinna náminu. En eftir að „Food and Fun“-hátíðina í var að fá upplýsingar um heimsækja Hornstrandir hafa gönguferð með fararstjóra. arbáta. þau hafa verið komin af stað Reykjavík. Hann sagðist ekki hvaða hópar fólks heimsæki reynslu af sambærilegum ferð- Um fimmtungur hefur bæki- Almennt er gott samræmi höfum við ekkert þurft að þurfa að drekkja íslenska svæðið, hvaða þjónustu það um og hafði um helmingurinn stöð á sama stað í sumarhúsi á milli þeirra væntinga sem skipta okkur af þeim. Þau ein- lambakjötinu í kryddi og sós- noti og hver viðhorfin séu til komið þangað áður, einu sinni hjá fjölskyldu eða vinum. Teg- fólk hafði fyrir ferðina og faldega sækja í hljóðfærin um, náttúrulegir eiginleikar ýmissa þátta sem snerta eða oftar. und gistingar endurspeglar þess sem það upplifði í ferð- sjálf.“ þess væru slíkir. Hornstrandir. Almennt gefur fólk sér góð- tegund ferðar en tæplega inni. Langflestir telja að þeir Björn: „Ég held að fólk sjái Þetta er geysilega jákvætt Könnunin var gerð um an tíma til undirbúnings ferðar helmingur svarenda gisti í eigi eftir að heimsækja aldrei eftir því að hafa lært en við erum að fjarlægjast borð í bátum sem sinna áætl- en nálega helmingur svarenda tjaldi, tæplega fjórðungur gisti Hornstrandir aftur. tónlist. Mér finnst þetta tölu- þessar vörur. Til dæmis erum unarferðum til svæðisins og hóf undirbúning meira en í húsi hjá vinum og ættingjum vert atriði og vildi gjarnan sjá við að tapa niður sláturgerð- að þetta væri miklu meira inni hérna á svæðinu. Nú slátr- mikil sóknarfæri í þeim efn- beitarhögum. Mæður þeirra fá ur að aðrar greinar verði orðn- ur stendur sem hæst og því keyrt áfram innan skólakerf- um við hjá Kaupfélagi Skag- um? hins vegar hey af túnum sem ar ríkjandi hjá ykkur í framtíð- þarf að hafa vökul augu á næt- isins sem fastur liður í námi firðinga á Sauðárkróki. Það Björn: „Ég held að það sé borið er á og þess vegna telst inni? urvakinni í fjárhúsunum. allra barna.“ hefur heppnast vel en því ekki spurning, að í aukinni kjötið ekki lífrænt ræktað. Helga: „Að sjálfsögðu eru Helga lítur inn í húsin rétt til fylgja meiriháttar vandræði meðvitund um uppruna vör- Manni finnst þetta minna frek- menn alltaf að leita leiða og að sýna gestum aðstæður í Slátrið að týnast við að nálgast slátrið. Við meg- unnar og hreinleika felast heil- ar á trúarbrögð en skynsam- reyna að finna ný tækifæri. En kveðjuskyni. Hún fær strax á á Vestfjörðum um til dæmis ekki flytja haus- mikil sóknarfæri fyrir okkur. lega staðla – þegar mæðurnar ég held að við reynum frekar tilfinninguna að eitthvað sé á ana með okkur ósviðna til Enda er öll gæðastýring orðin þurfa að vera lífrænt fóðraðar að efla kjöt- og mjólkurfram- seyði og áður en hendi er veif- Búskapur á í vök að verjast baka því það er yfir sauðfjár- miklu meiri. Hjá okkur er til líka.“ leiðsluna hjá okkur en hitt.“ að er hún komin á fullt í ljós- víðast hvar á landinu. En þau veikivarnalínur að fara.“ dæmis passað mjög vel upp á Helga: „Þegar ræktunin fer Björn: „Staðreyndin er sú móðurhlutverkinu í sunnu- Helga og Björn leggja áherslu rekjanleika í framleiðslunni. fram þetta norðarlega, þá þurf- að menn þurfa að halda sig dagafötunum. á að menn taki slaginn – margt Trúarbrögð um Við þurfum hins vegar að um við að nota tilbúinn áburð vel að þessu til að ná árangri. Sennilega er það miklu annað hangi á spýtunni en bara lífræna ræktun reyna að taka frumkvæðið í til að fá nægan afrakstur á Það er ekki gott að dreifa kröft- meira en starf að vera bóndi. búseta á nokkrum jörðum. þessari umræðu og búa sjálf stuttum vaxtartíma. En það er unum á of marga staði. Hins Miklu nær er að tala um lífsstíl. Björn:„Þjónustustarfsemin – En hvað með alla þessa til staðla sem eiga við í okkar heldur ekkert verið að bruðla vegar hafa menn eiginlega Helga og Björn una þeim lífs- í kringum þetta er heilmikil, umræðu um lífrænar og náttúr- umhverfi. Lömbin okkar nær- með hann, heldur er reiknað ekki getað leyft sér að gefa sig stíl vel og hyggjast varðveita bæði hjá iðnaðarmönnum og legar afurðir? Eigum við ekki ast að langmestu leyti á villtum mjög nákvæmlega hver þörfin alla í þetta. Raunin er sú að hann með hugviti og dugnaði. sé svo ekkert fari til spillis. menn þurfa að sækja í önnur Frjósemin er mikil í þessu Áburðurinn er líka það dýr að verkefni til að fá inn tekjur.“ fagra umhverfi og greinilegt menn nota ekki meira en þeir að ýmsar hugmyndir eru uppi þurfa. Hjá okkur er til dæmis Fæðingarhjálp í um hvernig megi auka fjöl- notaður allur sá lífræni áburð- sunnudagafötunum breytni á búinu og tryggja ur sem til fellur, en hann er stoðir þess. Búi maður yfir einfaldlega ekki nægur.“ Þó að drjúgt sé liðið á kvöld staðalmynd um fáfróða SÍS- – Verða kindur og kýr áfram þegar hér er komið sögu er lepjandi bændur úr Óðali feðr- meginstoðirnar undir búrekstri vinnudeginum ekki lokið hjá anna, þá afsanna hjónin í Botni ykkar? Eða sjáið þið fyrir ykk- bændunum í Botni. Sauðburð- hana snarlega.

1 0 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

22.PM5 10 18.4.2017, 11:11 Tekið verði næstlægsta tilboði í gerð snjóflóðavarna á Ísafirði Súðavík Ferðamenn koma fyrr VesturvélarVesturvélar ehf.ehf. semsem áttuáttu Wendy Scott hjá Sumar- byggð hf., sem sér um út- leigu á sumarhúsum í göm- lu byggðinni í Súðavík, segir ferðamannastrauminn mun fyrr á ferðinni nú en á lægstalægsta boðboð fáfá ekkiekki verkiðverkið síðasta ári. „Við erum búin að bóka töluvert í júní og Bæjarráð Ísafjarðarbæjar og milljónir. Þar sem ársreikn- gætu komið upp einhver ónir fyrir utan skatt eða meiri og á Drangsnesi. Á síðast- svo hefur verið töluverð Framkvæmdasýsla ríkisins ingur fyrirtækisins sýndi nei- stjórnunarleg vandamál við en þetta verk á að kosta. Við nefnda staðnum skiluðum við traffík hingað til sem var (FSR) leggja til við bæjar- kvæða eiginfjárstöðu ber sam- framkvæmdina sem gætu haft höfum verið og erum í stórum verkinu heilu ári á undan áætl- ekki á þeim tíma í fyrra. stjórn að tekið verði tilboði kvæmt ákvæðum útboðs- í för með sér seinkun á verk- verkefnum og höfum alltaf un“, segir Sævar Óli. Maður veit ekki hvernig Kubbs ehf. og Bílagarðs-Eyr- gagna að hafna því, eftir því lokum og einhvern aukakostn- skilað þeim á réttum tíma.“ Kubbi ehf. hefur vaxið mjög framhaldið verður en ég er arsteypu ehf. í gerð snjóflóða- sem fram kemur í bréfi FSR að fyrir verkkaupa. Þess ber Þar nefnir Sævar Óli sem fiskur um hrygg að undan- mjög bjartsýn“, segir varna á Ísafirði. Verk það sem til bæjaryfirvalda í Ísafjarðar- þó að geta að verkkaupi mun dæmi vegagerð í Skötufirði, förnu og hefur fyrirtækið Wendy. hér um ræðir er gerð 650 metra bæ. vera tryggður fyrir slíkum „hundrað og fimmtíu milljóna stækkað gífurlega ört. „Fyrir Á vorin og á haustin eru langs leiðigarðs í Seljalands- Um tilboð Kubbs ehf. og kostnaði í gegnum verktrygg- króna verkefni, sem við kom- tveimur árum átti þetta fyrir- í boði sérkjör á gistingu múla og níu snjóflóðakeilna. Bílagarðs-Eyrarsteypu ehf. ingu verktakans. Þá er einnig um til með að skila nokkrum tæki einn vörubíl en núna eig- hjá Sumarbyggð og hefur Reiknað var með að verkið segir í bréfi FSR til bæjaryfir- bent á að vegna eðlis fram- mánuðum á undan áætlun. Þá um við í kringum 400 tonn af það mælst vel fyrir eftir gæti hafist í þessum mánuði valda: kvæmdanna er ekki mikil höfum við verið að vinna í alls kyns tækjum og tólum“, aðsókninni að dæma. Sum- og tæki tvö ár. „Ekki er ástæða til að efast áhætta eða tjón fólgin í því vega- og gatnagerð á Stein- segir Sævar Óli Hjörvarsson, arbyggð leigir út tíu hús en Fyrirtækin tvö áttu í samein- um tæknilega getu fyrirtækj- fyrir verkkaupa þó svo að grímsfjarðarheiði, á Flateyri framkvæmdastjóri Kubbs ehf. auk þess eiga fjölmargir ingu næstlægsta tilboðið í anna til að framkvæma umrætt skiladagur verksins dragist.“ einstaklingar og félaga- verkið og nam það um 270 verk, en rétt er hins vegar að Framkvæmdastjóri Kubbs samtök hús í gömlu byggð- milljónum króna. Það eru benda á að velta beggja fyrir- ehf., Sævar Óli Hjörvarsson, Áskrifendur ath! inni. 78,4% af kostnaðaráætlun sem tækjanna hefur verið lítil und- kveðst mjög undrandi á fram- Áskrifendur ath! Wendy segir einhverja var rúmar 344 milljónir króna. anfarið og þetta verkefni er angreindum ummælum Fram- Vinsamlegast gerið skil á útsendum húseigendur leigja vinum Vesturvélar ehf. áttu lægsta til- því mjög stórt á þeirra mæli- kvæmdasýslu ríkisins. „Velta greiðsluseðlum vegna áskriftargjalda. og kunningjum en margir boð í verkið eða tæpar 240 kvarða. Af þessum sökum okkar í fyrra var um 300 millj- vilji hafa húsin fyrir sig. Listsýning á verkum allra Súðavík leikskólabarna í Ísafjarðarbæ Sex ættar- mót í sumar Súðavík virðist vera að 270 börn sýndu í sækja sig veðrið sem væn- legur staður fyrir ættarmót. Stjórnsýsluhúsinu Í það minnsta sex slík verða haldin í bænum í sumar. Öll leikskólabörn í Ísa- leikskólastjóri á Græna- Að sögn Önnu Lindar fjarðarbæ, sem eru um 270 garði á Flateyri, segir að Ragnarsdóttur, skólastjóra talsins, áttu verk á mynd- ætlunin sé að halda sýn- Grunnskólans í Súðavík, Frá listsýningu barnanna 270 í Stjórnsýsluhúsinu. listarsýningu sem opnuð ingu af þessu tagi annað hefur skólinn verið leigður var í Stjórnsýsluhúsinu á hvert ár en sameiginleg undir fjögur ættarmót. Hafnsögubáturinn Þytur á Ísafirði að syngja sitt síðasta Ísafirði á uppstigningardag íþróttahátíð allra leik- „Um hundrað manns og stóð í tvo daga. Straum- skólanna verði hitt árið. sækja eitt þeirra, tvö önnur ur fólks var á sýninguna „Við höfum haldið íþrótta- eru tvö hundruð manna en strax fyrri daginn þótt hátíð síðustu ár en fannst óvíst er um fjöldann á því Leitað eftir styrk til kaupa almennt væru stofnanir í það orðið einhæft og fjórða“, segir Anna Lind, húsinu þá lokaðar og vakti ákváðum þess vegna að sem ásamt Birgi Ragnars- listsköpun barnanna mikla breyta til með þessum syni húsverði sér um út- eða smíði á nýjum bát athygli. Erna Káradóttir, hætti.“ leigu á skólanum. „Í öllum eða smíði á nýjum bát tilfellum eru þetta ættir sem Ísafjarðarbær hefur farið son bæjarstjóri segir í bréfi til hlutverki. Halldór segir tog- eiga rætur í Álftafirði eða þess á leit við samgönguráðu- samgönguráðherra, að mikil kraft bátsins lítinn og ástand Seyðisfirði.“ neytið, að hafnir Ísafjarðar- þörf sé fyrir aflmikinn dráttar- það lélegt að ekki borgi sig að Auk mótanna fjögurra bæjar fái styrk samkvæmt ný- bát á Ísafirði þar sem stór skip endurbyggja hann. verða haldin í það minnsta samþykktum hafnalögum til komi til löndunar og móttaka Frekar er stefnt að því að tvö ættarmót í Félagsheim- kaupa eða smíði á hafnsögu- skemmtiferðaskipa hafi aukist kaupa nýlegan hafnsögubát en ili Súðvíkinga. „Þetta hefur báti. Samkvæmt þeim er rík- ár frá ári. að láta smíða nýjan. Halldór aldrei verið svona mikið“, issjóði heimilt að taka þátt í Þytur, sem lengi hefur gegnt segir kostnað ekki liggja fyrir Símavarsla segir Anna Lind. allt að 75% stofnkostnaðar hlutverki hafnsögubáts á Ísa- en sem dæmi megi nefna að hafnsögubáta á stöðum þar firði, er rúmlega 30 ára gamall. 46 milljónir séu settar á bát í - afleysing sem aðstæður í höfn og í ná- Hann var upphaflega byggður Færeyjum sem komi til greina. Tungudalur grenni hennar kalla á slíkt ör- sem fiskibátur en síðar breytt Sá bátur hafi verið smíðaður Starfskraftur, 20 ára eða eldri, óskast til yggistæki. Halldór Halldórs- svo að hann nýttist í núverandi árið 1997. að leysa af á símaborði stofnunarinnar í Baldur Ingi sumar. Þarf að geta byrjast strax. sigraði Kirkjuból í Bjarnardal í Önundarfirði Upplýsingar gefur Sigrún C. Halldórsdótt- Baldur Ingi Jónasson ir skrifstofustjóri ([email protected]) í síma 450 sigraði á „Uppstigningar- 4500. móti“ Golfklúbbs Ísafjarð- Hyggjast reisa minnisvarða ar sem fram fór á Tungu- dalsvelli á uppstigningar- um Halldór Kristjánsson dag. Leikin var 18 holu Stúkan Einingin í Reykja- eftir leyfi Ísafjarðarbæjar til Halldór Kristjánsson Atvinna punktakeppni og fékk vík hefur ákveðið að reisa þess. Til stendur að minnis- fæddist árið 1910 og lést í Baldur Ingi 42 punkta. Í minnismerki um Halldór merkið verði við þjóðveginn í ágúst árið 2000, tæplega ní- Vanur járniðnaðarmaður óskast til starfa. öðru sæti varð Jóhannes Kristjánsson, bónda, skáld landi Kirkjubóls. Stúkan hefur ræður að aldri. Hann var Upplýsingar í símum 456 4750 og 898 Geir Guðnason með 39 og bindindisfrömuð frá fengið góð viðbrögð frá land- mikill félagsmálamaður og 5865. punkta og í þriðja sæti Ein- Kirkjubóli í Bjarnardal í Ön- búnaðarráðuneytinu en jörðin gegndi fjölda trúnaðarstarfa ar Valur Kristjánsson með undarfirði og hefur óskað er í eigu ríkisins. á langri ævi. Vélsmiðjan Þristur. 37 punkta.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 11

22.PM5 11 18.4.2017, 11:11 5. H. sýnir tilþrif í snúsnú. Mynd: Þorsteinn J. Tómasson. Endapunkturinn á félagslífi vetrarins GrillGrill ogog leikirleikir Ísafjarðarapótek. íí TungudalTungudal Kvartað yfir verðhækkunum í Ísafjarðar apóteki í kjölfar eigendaskipta Nemendur í 5. bekk H. í séð um eitt kvöld. Samkom- Grunnskólanum á Ísafirði urnar hafa þótt vel heppn- slógu botninn í félagslíf aðar og ekki spillti fyrir að skólaársins með því að geta endað veturinn undir Óformleg könnun leiðir í ljós hærra grilla saman fyrir innan berum himni. tjaldstæðin í Tungudal. For- Farið var í ýmsa leiki og eldrar hafa séð um bekkjar- tóku allir þátt í þeim og verð í apótekum á landsbyggðinni samkomur í vetur og var enginn fór í fýlu. Lukkaðist þetta sú fjórða í röðinni. dagurinn mjög vel og hélt – lyfsalinn segir sama verð í öllum landsbyggðarapótekum Lyfju hf. Hafa þeir skipt sér niður í mannskapurinn þreyttur en Viðskiptavinir Ísafjarðar landsbyggðarapótekunum og var fyrir eigendaskipti“, segir saman verð í Ísafjarðar apó- hópa sem hver um sig hefur ánægður heimleiðis. apóteks hafa í samtölum blað- hækkar ekki þó farið sé í útibú Jónas Þór. teki, Húsavíkur apóteki og ið látið í ljós óánægju með þeirra, t.d. á Þingeyri og í Bol- Því hefur verið haldið fram Lyfju í Lágmúla í Reykjavík. verðhækkanir sem þeir segja ungarvík“, segir Jónas Þór að verðmerkingum hafi verið Bornar voru saman fjórar að orðið hafi eftir eigenda- Birgisson, lyfsali á Ísafirði. ábótavant eftir að Lyfja hf. vörutegundir af handahófi: skiptin fyrir skömmu. Eins og Aðspurður um verðhækk- keypti Ísafjarðar apótek og Algengt nikótíntyggjó, jurta- hér kom fram hefur Lyfja hf. anir í apótekinu við eigenda- vörur kosti meira við kassa en drykkur, verkjatöflur og keypt apótekið af Ásbirni skiptin segir Jónas Þór að sum- verðmerkingar segi til um. brjóstsviðatöflur. Í öllum til- Sveinssyni lyfsala. Jafnframt ar vörur hafi hækkað í verði „Það hafa staðið yfir miklar fellum var sama verð í apótek- hafa viðskiptavinir sagt að en aðrar lækkað. „Til dæmis breytingar á apótekinu síðustu unum á Ísafirði og á Húsavík. ekki sé sama verð í apótekinu kostar tannkremið sem ég vikur og það gæti hafa verið Þegar borið var saman verð á og hjá Lyfju hf. í Reykjavík. kaupi fyrir börnin mín 20% eitthvert rugl með verðmerk- landsbyggðinni og í Reykjavík „Eitt sem fólk verður að átta minna en áður. Margt hefur ingar. Það tekur tíma að taka kom í ljós að munurinn var að sig á er að Ísafjarðar apótek er staðið í stað, sumt hefur hækk- alla verðmiða af vörunum meðaltali nær 6 prósent lands- Nemendur og foreldrar grilla við sumarbústað Lands- ekki Lyfjuverslun. Lyfja hf. að í verði en annað hefur lækk- sjálfum og setja nýjar merk- byggðinni í óhag. bankans í Tungudal. rekur þrenns konar verslanir. að“, segir hann. „Þá hefur gætt ingar á hillur. Þetta gæti hafa Mestur var verðmunurinn á Í fyrsta lagi svokallaðar Lyfju- nokkurs misskilnings með af- valdið misræmi í einhverjum nikótíntyggjói. Pakki með 48 verslanir, í öðru lagi venjuleg slátt til öryrkja og eldri borg- tilfellum en þeim fer þó fækk- stykkjum með myntubragði apótek í Reykjavík og í þriðja ara. Fyrir eigendaskiptin veitt- andi“, segir Jónas Þór Birgis- og 4 mg af nikótíni kostaði Íbúð til leigu lagi landsbyggðarapótek. Í um við flatan 10% afslátt til son lyfsali. 1.815 krónur á Ísafirði og á síðastnefnda flokknum eru þessa fólks. Svo er ekki lengur Vegna framangreindra Húsavík en 1.635 í Reykjavík. Til leigu er 55m² íbúð á Hlíf 2 á Ísafirði. þannig apótekin á Egilstöðum, heldur er verð á kassa endan- kvartana viðskiptavina gerði Var verðið því 9,9 prósentum Uppl. í síma 456 3745 eða 456 7752. Húsavík, Blönduósi og hér. legt verð. Það er þó í sumum blaðið litla og óformlega verð- lægra syðra. Vita Biosa jurta- Verðið er það sama í öllum tilfellum lægra en afsláttarverð könnun sl. föstudag og bar drykkur kostaði 3.672 krónur á landsbyggðinni en 3.600 krónur í Reykjavík. Sam- STAKKUR SKRIFAR kvæmt upplýsingum blaðsins kostaði þessi drykkur 3.470 krónur í Ísafjarðar apóteki fyr- ir eigendaskipti og hafði því hækkað í verði um 5,8 prósent. Hagur Vestfirðinga Þá kostuðu 500 mg Paratabs verkjartöflur, 30 saman í Ný ríkisstjórn tók við fyrir tólf dögum. Merkustu tíðindin voru þau að 15. margt á döfinni, stórvirkjun og bygging álvers auk annars. Ávallt er erfitt að pakka, 235 krónur á Ísafirði september 2004 tekur Halldór Ásgrímsson við embætti forsætisráðherra og sjá hvernig embættum skal deila út, margir vilja, fáir fá. Einar Oddur Krist- og á Húsavík en 228 krónur í Davíð Oddsson verður annað hvort utanríkis- eða fjármálaráðherra. Breytingar jánsson hefur reynst drjúgur þingmaður, þótt mörgum gangi misjafnlega að Reykjavík. Pakki með 20 Al- urðu og verða á ráðherraskipan. Björn Bjarnason varð dóms- og kirkjumála- koma auga á það, því hann auglýsir sig lítt. Samstarf þeirra nafna hefur verið minox brjóstsviðatöflum kost- ráðherra, Sólveigu Pétursdóttur er ætlað forsæti á Alþingi undir árslok 2005. með ágætum. Vestfirðingum er það brýnt að þingmenn sem fyrir þá starfa hafi aði 258 krónur í landsbyggðar- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður menntamálaráðherra um næstu áramót, glögga yfirsýn og góð tengsl á Alþingi og við ríkisstjórn. Þá verður hag okkar apótekunum en 237 í Lyfju í en Tómas Ingi Olrich sendiherra í París. Við skipti forsætisráðherra verður best borgið. Staða Guðjóns A. Krisjánssonar í stjórnarandstöðu er veik fyrir Lágmúla og var munurinn lið- Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra, þá flyst einn ráðherra milli kjördæmið. Aðrir þingmenn eru lítt tengdir Vestfjörðum. lega 8 prósent. stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokkur fær sjö, en Framsókn fimm, fækkar um Eftir því er tekið að nýir þingmenn Samfylkingar, sem greinilega er í sárum einn. Félagsmálaráðherra er Árni Magnússon, nýkjörinn alþingismaður í yfir hlut sínum að loknum kosningum, eru að draga umræðu á Alþingi niður Því má bæta við, að fyrir Reykjavík norður, búandi í Hveragerði. á lágt plan. Götustrákahegðun gagnast ekki íslenskri þjóð, er nýjum þingmönn- skemmstu kostaði pakki með Hlutur Vestfirðinga í ríkisstjórn er enginn. Við því mátti búast. Mörgum um síst til sóma, er þeim til skammar og lýsir litlum skilningi slíkra manna á 105 nikótíntöflum kr. 4.514 í finnst þó að röðin hefði átt að koma að Einari Kristni Guðfinnssyni nú. En trúnaðarstörfum í þágu almennings. Slík hegðun þykir til vansa í grunnskólum Ísafjarðarapóteki. Á föstudag- breytt skipan kjördæma tryggir því áfram Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra. landsins hvað þá þegar þroskaleysi er mönnum ekki lengur til afsökunar eða inn kostaði pakkinn kr. 4.996 Kann að vera að útstrikanir í Norðvesturkjördæmi vegi minna en í Reykjavík ætti ekki að vera það. Ljóst er af þróun mála á Raufarhöfn hve mikilvægt er sem er um 10,7% hækkun. suður? Einar Kristinn er þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sem vissu- að á málefnum landsbyggðar sé haldið af festu og ábyrgð. Jafnframt kristallast Einn viðmælandi blaðsins lega er eitt mikilvægasta embætti innan þings. Án efa mun hann standa sig með mikilvægi sterkra sjávútvegsfyrirtækja í heimabyggð undir stjórn heimamanna, sagði að oft hafi verið tuðað mikilli prýði í því sem öðru. Kristinn H. Gunnarsson er nú formaður iðnaðar- svo sem gildir um Hraðfrystihúsið Gunnvöru í Hnífsdal. Væntanlega bera yfir meintu okri hjá Ásbirni nefndar Alþingis, lét af formennsku þingflokks Framsóknar. Ekki er ljóst allir þingmenn skynbragð á mikilvægi forystu heimamanna í héraði. Heima- Sveinssyni lyfsala meðan hvernig lesa skal þau skilaboð að Kristinn mætti ekki á fund þingflokksins sem mönnum þarf að vera þetta ljóst og muna að samstarf atvinnulífs, sveitarstjórna, hann rak Ísafjarðar apótek. Nú gerði út um embætti hans. Vissulega er formennska hans mikilsvert starf, enda Alþingis og ríkisstjórnar er landslýð nauðsyn. sé hins vegar komið í ljós að enginn viti hvað átt hefur fyrr Stakkur hefur ritað vikulega pistla í Bæjarins besta í mörg ár. Skoðanir hans á mönnum og málefnum hafa oft verið umdeildar og vakið umræður. Þær þurfa alls en misst hefur. ekki að fara saman við skoðanir útgefenda blaðsins. Þrátt fyrir það bera ábyrgðarmenn blaðsins ábyrgð á skrifum Stakks á meðan hann notar dulnefni sitt.

1 2 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

22.PM5 12 18.4.2017, 11:11 Sólmyrkvinn sást vel frá Þorskafjarðarheiði. Ljósmynd: Steinunn Matthíasdóttir. Hringmyrkvi á sólu aðfaranótt laugardagsins SannarlegaSannarlega þessþess virðivirði aðað vakavaka ogog rúntarúnta uppupp áá heiðiheiði – sáralítið rökkvaði þegar tunglið færðist fyrir sólina Allvel sást til sólar víða Sólmyrkvi á Þorskafjarðarheiði. Ljósm: Steinunn Matthías- á norðanverðum Vest- dóttir. fjörðum þegar hring- unni. Fjöldi fólks lagði leið hringmyrkvann fór sólin myrkvi á sólu varð laust sína út á Arnarnes við ut- að færa sig upp í ský og eftir kl. fjögur aðfaranótt anverðan Skutulsfjörð og við urðum stundarkorn laugardagsins. Þó var hafa væntanlega verið þar svartsýn á að sjá hring- nokkurt skýjafar og mun á þriðja hundrað manns. myrkvann. En viti menn, skýjaslæðan sem lýstist Einnig fór nokkur hópur við náðum honum öllum upp kringum sólu hafa upp á Bolafjall utan Bol- því sólin náði á stuttum valdið því að sáralítið ungarvíkur, þar á meðal tíma að kíkja í gegnum rökkvaði meðan myrkv- tveir Bretar og einn myndarlegt gat á skýj- inn gekk yfir. Raunar Frakki, ásamt heima- unum og við það varð sást máninn ekki ganga mönnum. Dálítill hópur mikill fögnuður í okkar fyrir sólu nema með var uppi á Breiðadalsheiði litla hópi. Okkur tókst mjög dökkum sjónhlífum í liðlega 600 metra hæð. líka ágætlega að sjá en með berum augum Steinunn Matthíasdóttir hvernig tunglið rann frá virtist sólin skína ámóta fór upp á Þorskafjarðar- aftur þótt skýin færu að skært þótt tunglið hyldi heiði ásamt fleira fólki og trufla alveg í lokin. Það hana að mestu ofurlitla segir að þaðan hafi verið var svo sannarlega þess stund. Himinninn hafði frábært að sjá þegar tungl- virði að vaka og rúnta verið nærfellt heiðskír ið byrjaði að hylja sólina upp á heiði!“ sagði allan daginn áður og það eða þegar deildarmyrkvi Steinunn. Þeir sem muna var ekki fyrr en seint um hófst. „Aðstæður voru sólmyrkvann árið 1954 kvöldið sem skýjaslæður mjög góðar og við notuð- minnast þess vel hversu og skýjabakkar tóku að um rafsuðuhjálm og filmur mikið dimmdi þá en sá safnast fyrir á hvelfing- Sólmyrkvinn sást einnig vel ofan af Bolafjalli við Bolungarvík. Ljósm: Grímur Lúðvíksson. til að fylgjast með fyrir- myrkvi varð að degi til. bærinu. Þegar við horfðum Þá hljóðnuðu fuglar og í gegnum rafsuðuhjálminn var eins og náttúran öll mátti greina hvernig legðist í dvala meðan mótaði fyrir tunglinu í myrkvinn stóð. Svo fór heild sinni þar sem það ekki nú enda eru fuglar færði sig yfir sólina. Þegar hvort að jafnaði hljóðir deildarmyrkvinn var að um fjögurleytið að nóttu verða búinn og styttist í hvort eð er.

Sólmyrkvinn séður frá Arnarnesi við Skutulsfjörð. Ljósm: Vel á þriðja hundrað manns voru samankomin á Arnarnesi aðfaranótt laugardags. Ljósm: Þorsteinn J. Tómasson. Þorsteinn J. Tómasson.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 13

22.PM5 13 18.4.2017, 11:11 helgardagbókin skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf

17.15 Maður er nefndur sögu. Aðalhlutverk: Linda Fiorentino, 17.50 Táknmálsfréttir Matt Damon, Ben Affleck. 18.00 Óli Alexander fílibomm 03.40 Friends (20:23) 18.20 Jarðarberjahæð (2:6) 04.00 Friends (21:23) 18.26 Úr Stundinni okkar 04.20 Ísland í dag, íþróttir, veður 18.28 Bruninn (2:3) 04.50 Tónlistarmyndbönd Frá Ökuskóla 19.00 Fréttir, íþróttir og veður Laugardagur 7. júní smáar Föstudagur 6. júní 19.35 Kastljósið 20.00 Krybba á botni fjarða. 10. Hefur einhver séð hjólið mitt? febrúar 1944 sökk olíuskipið El Grillo á 08.00 Barnatími Stöðvar 2 Vestfjarða ehf. Hjólið mitt hvarf frá Grunnskól- 16.50 Smáþjóðaleikarnir á Möltu 12.00 Bold and the Beautiful 17.05 Leiðarljós botn Seyðisfjarðar eftir árás þýskra flug- véla. Í myndinni er rakinn aðdragandi 13.40 Random Passage anum, sennilega föstudaginn 17.50 Táknmálsfréttir 14.25 Cirque de Soleil - Allegria 23. maí. Það er frekar lítið, 18.00 Pekkóla (21:26) árásarinnar og afleiðingar, en þegar skip- Í júní verður kennt í Ökuskóla Vestfjarða ið sökk voru 9.000 tonn af svartolíu inn- 16.00 Vikan í enska boltanum appelsínuguld og svart og dálít- 18.30 Einu sinni var... 16.25 Afleggjarar - Þorsteinn J. (1:12) ið ryðgað. Ef þú hefur séð hjól- 19.00 Fréttir, íþróttir og veður anborðs. Árið 1952 var um helmingi olí- ehf., sem hér segir: unnar dælt upp úr skipinu í þeim tilgangi 16.55 Monk (3:12) ið, þá hringdu í Ragnar í síma 19.35 Kastljósið 17.40 Oprah Winfrey 20.10 Sumartöfrar. (Summer Magic) að selja hana. Haustið 2001 var síðan Fyrri hluti bóklegs ökunáms (Ö1) fer fram 456 7846. þeirri olíu sem eftir var í tönkum skipsins 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Fjölskyldumynd með söngvum frá 1963. 18.55 Lottó Ekkja flyst út í sveit með börn sín þrjú og dælt upp. þriðjudaginn 10. júní, miðvikudaginn 11. júní Til leigu er 2ja-3ja herb. íbúð á 20.30 Njósnararnir frá Cambridge 19.00 Friends 4 (19:24) besta stað í vesturbæ Reykja- fær inni í niðurníddu húsi. Þar lenda 19.30 Carmen: A Hip Hopera. (Car- börnin í ótal ævintýrum og dag einn ber 21.35 Helgarsportið og fimmtudaginn 12. júní frá kl. 18-21. 21.50 Smáþjóðaleikarnir á Möltu men: Nútímasaga) Dramatísk söngleikja- víkur. Langtímaleiga. Laus nú óvæntan gest að garði. Aðalhlutverk: mynd. Carmen Jones er hæfileikarík leik- þegar. Stutt á háskólasvæðið, Hayley Mills, Burl Ives og Dorothy Mc 22.05 Hvítasunnutónleikar. Upptaka Seinni hluti bóklegs ökunáms (Ö2) fer fram frá samkomu hjá hvítasunnukirkjunni kona sem ratar sífellt í vandræði. Hún á tilvalið fyrir skólafólk! Uppl. Guire. marga aðdáendur og er í nánu sambandi gefur Rósa í síma 897 0567. 22.00 Skuggar fortíðar. (Twilight) Fíladelfíu í Reykjavík. Gospelkór Fíla- miðvikudaginn 18. júní, fimmtudaginn 19. delfíu syngur ásamt einsöngvurum. Tón- við einn þeirra, lögguna Derrick Hill. Bandarísk bíómynd frá 1998 um roskinn Ástin er samt ekki heitari en svo að Car- einkaspæjara sem flækist inn í dularfullt listarstjóri er Óskar Einarsson og prestur júní og föstudaginn 20. júní frá kl. 18-21. Til leigu er 2ja herb. íbúð á Vörður Leví Traustason. men fellur kylliflöt fyrir öðrum karlmanni Engjavegi á Ísafirði. Upplýsingar mál. Aðalhlutverk: Paul Newman, Susan og þá kárnar gamanið. Aðalhlutverk: Sarandon, Gene Hackman, Reese With- 23.00 Tónlistarkennarinn. (Le maitre í síma 861 7860. de musique) Belgísk bíómynd frá 1988. Beyoncé Knowles, Mekhi Phifer, Mos Kennslan fer fram í verkmenntahúsi erspoon og Stockard Channing. Def , Wyclef Jean. 23.35 Indiana Jones og síðasta kross- Roskinn óperusöngvari dregur sig í hlé Menntaskólans á Ísafirði. Til sölu er Toyota Corolla Terra og fer að kenna tveimur ungum söngvur- 21.00 Bandits. (Bófar) Joe Blake og ferðin. (Indiana Jones and the Last Terry Lee Collins eru á flótta undan rétt- Wagon, árg. 98, 5 gíra, 5 dyra Crusade) Ævintýramynd frá 1989 þar um úti í sveit. Þeim er síðan boðið að taka þátt í söngkeppni sem gamall keppi- vísinni. Þeir flýðu úr fangelsi og eru enn Athygli er vakin á því að samkvæmt reglu- framhjóladrifinn, blár, sumar- sem Indiana Jones á í útistöðum við nas- á villigötum. Flóttamennirnir ræna banka og vetrardekk, dráttarkrókur ista sem hafa rænt föður hans. Aðalhlut- nautur kennarans stendur fyrir. Aðalhlut- verk: José van Dam, Anne Roussel, Phil- sem óðir væru en þegar húsmóðirin Kate gerð um ökuskírteini (nr. 501/1997) og gild- o.fl., ekinn 96 þús. km. Ásett verk: Harrison Ford, Sean Connery, Wheeler blandast óvart í leikinn þurfa Denholm Elliott, Alison Doody og John ippe Volter, Sylvie Fennec og Patrick verð kr. 730 þús. Möguleg Bauchau. Joe og Terry að endurmeta stöðuna. andi námsskrá fyrir ökuréttindaflokka B,geta skipti á ódýrari bíl eða góður Rhys-Davies. e. Myndin var tilnefnd til Golden Globe 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00.35 Kastljósið einungis þeir sem lokið hafa fyrri hluta öku- staðgreisluafsláttur. Upplýsing- 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok verðlauna. Aðalhlutverk: Bruce Willis, ar í síma 892 1688. Billy Bob Thornton, Cate Blanchett. Laugardagur 7. júní 23.05 The Tailor of Panama. (Skradd- skóla fengið útgefið leyfi til æfingaaksturs Óska eftir kojum á góðu verði. 09.00 Morgunstundin okkar arinn í Panama) Dramatísk sakamála- með leiðbeinanda þegar 16 ára aldri er náð. Einnig 14-20" sjónvarpi og PC 09.02 Mummi bumba (23:65) mynd með gamansömum undirtóni. 09.08 Stjarnan hennar Láru (10:13) Harry er klæðskeri í Panama. Hann er tölvu í góðu ásigkomulagi. með vafasama fortíð en er nú í návígi við Næsta námskeið í Ökuskóla Vestfjarða er Uppl. í síma 847 6867. 09.19 Engilbert (16:26) 09.30 Albertína ballerína (19:26) ýmsa valdamikla menn. Andy, breskur njósnari í ónáð, ákveður að nýta sér að- áætlað um miðjan september nk. Óska eftir lítilli frystikistu, ódýrt 09.45 Hænsnakofinn (9:13) 10.03 Babar (12:65) stöðu Harrys og fær hann til að hlera eða gefins. Uppl. gefur Gunna 10.18 Gulla grallari (34:52) Föstudagur 6. júní samtöl viðskiptavinanna. Andy finnst Allar frekari upplýsingar veita eftirtaldir Sigga í síma 690 3771. 10.50 Viltu læra íslensku? (22:22) kjörið tækfæri til að komast aftur í náðina 11.10 Kastljósið 06.58 Ísland í bítið hjá yfirboðurum sínum en gleymir einu ökukennarar: 09.00 Bold and the Beautiful Til sölu er Nissan Sunny 1600, 11.35 Í einum grænum (5:8) mikilvægu atriði. Harry á það til að ýkja árg. 92, sjálfskiptur, sumar- og 12.00 Út og suður (4:12) 09.20 Í fínu formi og því er ekki að marka allt sem hann Auður Yngvadóttir, sími 893 5478 vetrardekk. Listaverð kr. 215 12.25 Heimsins erfiðasta maraþonhlaup 09.35 Oprah Winfrey segir! Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, 10.20 Ísland í bítið Geoffrey Rush, Jamie Lee Curtis. þús. Fæst fyrir 120 þús. kr. á 13.00 Smáþjóðaleikarnir á Möltu Gunnar Hallsson, sími 696 7316 13.30 EM í fótbolta. Hitað verður upp 12.00 Neighbours 00.50 Romeo Must Die. (Rómeó skal borðið. Uppl. í s. 895 4115. 12.25 Í fínu formi fyrir leiki dagsins. deyja) Í Oakland í Bandaríkjunum ríkir 13.50 EM í fótbolta. Bein útsending 12.40 Dharma og Greg (11:24) hernaðarástand. Blökkumenn og menn Kristján Rafn Guðmundsson, sími 892 0477. Er að leita eftir íbúð fyrir ein- 13.00 Fugitive (21:22) af asískum uppruna eiga í hatrömmum stakling í Bolungarvík frá og frá leik Skota og Þjóðverja í forkeppni Evrópumóts landsliða á Hampden Park í 13.45 Jag (23:24) deilum og hvorugur gefur þumlung eftir. með 15. júní. Uppl. gefur Glasgow. 14.30 The Agency (6:22) Þegar sonur asísks áhrifamanns er myrtur (Hvar ertu bróðir?) Drepfyndin glæpa- legum hætti. Pecker, sem starfar á skyndi- 15.15 60 Minutes II Harpa í síma 822 0803. 15.50 EM í fótbolta. Bein útsending magnast átökin og taka stórhættulega mynd sem gerist á fyrri hluta síðustu bitastað í borginni, á skrýtna fjölskyldu frá leik Íslendinga og Færeyinga í for- 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (18:21) stefnu. Aðalhlutverk: Jet Li, Aaliyah, aldar. Þrjótarnir Everett, Pete og Delmar en hún verður til þess koma honum á Til sölu er Palomino Colt, felli- keppni Evrópumóts landsliða á Laugar- 17.20 Neighbours Isaiah Washington. flýja úr fangelsi. Félagarnir sátu inni fyr- stall með fræga fólkinu. Ljósmyndir hýsi árg. 02. Fortjald, grjót- dalsvelli. 17.45 Buffy, the Vampire Slayer 02.45 Guest House Paradiso. (Para- ir rán og ætla nú að vitja ránsfengsins. Peckers af þessari sömu fjölskyldu vekja grind, svefntjöld og festing fyrir 18.00 Táknmálsfréttir 18.30 Fréttir Stöðvar 2 diso-hótelið) Gamanmynd um félagana En margt fer öðruvísi en ætlað er og tukt- mikla hrifningu í listaheiminum og líf 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður Richie og Eddie sem reka lélegasta hót- Peckers umbyltist nánast á einni nóttu. tvo kúta. Uppl. í s. 895 3595. 18.10 Enn og aftur (2:19) húslimirnir lenda í ótrúlegustu raunum 18.54 Lottó 19.30 Friends (20:23) elið í Bretlandi. Hótelið er við hliðina á utan múranna. Aðalhlutverk: George Aðalhlutverk: Edward Furlong, Christ- 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 20.00 Friends (21:23) (Vinir) Chandler kjarnorkuveri og því allt eins líklegt að Clooney, John Turturro, Tim Blake Nel- ina Ricci, Bess Armstrong. Til sölu er Túngata 3, miðhæð og Monica lenda í vandræðilegri stöðu á gestunum sé boðið upp á geislavirkan son, John Goodman. 23.40 Tim Austin - Rafael Marquez. norðurendi. Uppl. gefur Bryn- 19.40 Laugardagskvöld með Gísla 20.25 Fjölskylda mín (1:13). Gaman- ófjrósemisstofunni þegar þau rekast þar mat. Raunar er lítið eldað á hótelinu 02.10 American Idol (29:34) 01.30 Arturo Gatti - Micky Ward. Bein jólfur í síma 456 4015. þáttaröð um fjölskyldu sem virðist slétt á gamlan kunningja. Ross reynir að að- þessa dagana, bæði er kokkurinn stunginn 03.15 Tónlistarmyndbönd útsending frá hnefaleikakeppni í Atlantic og felld á yfirborðinu en innbyrðis standa stoða Joey að komast á séns með prófess- af og eins eru engir gestir væntanlegir. City. Á meðal þeirra sem mætast eru Til leigu er 2ja herb. íbúð, full- meðlimir hennar í sálfræðilegum skæru- or sem hann langar sjálfan út með og En daginn sem ítölsk kvikmyndastjarna veltivigtarkapparnir Arturo Gatti og búin húsgögnum í Kópavogi. hernaði. Aðalhlutverk: Robert Lindsay, Rachel stelst á nuddstofu í von um að rekur inn nefið færist heldur betur fjör í Micky Ward. Þetta er þriðji bardagi erki- Uppl. í síma 562 1290. Zoë Wanamaker, Kris Marshall, Daniela Phoebe komist ekki að því og finnist hún leikinn. Aðalhlutverk: Rik Mayall, Adri- óvinanna, Ward sigraði fyrst en svo kom Denby-Ashe og Gabriel Thompson. svikin. an Edmondson, Vincent Cassel. Gatti kom fram hefndum. Hvað gerist í Til sölu er Subaru Legacy árg. 21.00 Að eilífu. (Ever After: A Cinder- 20.25 Off Centre (6:7) (Tveir vinir og 04.15 Friends 4 (19:24) kvöld? 96, ekinn 63 þús. km. Verð ella Story) Bíomynd frá 1998 um unga annar á föstu) Gamlir skólafélagar Mikes 04.35 Tónlistarmyndbönd 04.30 Dagskrárlok og skjáleikur stúlku sem elst upp hjá vondri stjúpu koma í heimsókn og vægt til orða tekið Sunnudagur 8. júní kr. 1.100 þús. Upplýsingar í er mikið fjör hjá þeim. Euan finnst þeir Sunnudagur 8. júní Föstudagur 6. júní síma 456 4786. sinni eftir að pabbi hennar fellur frá. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Anjelica hegða sér frekar hommalega, sérstaklega 18.00 Olíssport þegar þeir mana hver annan upp í að 08.00 Barnatími Stöðvar 2 16.00 Arturo Gatti - Micky Ward Til sölu er þriggja ára gömul Huston, Dougray Scott og Patrick God- 12.00 Neighbours 18.30 Trans World Sport 19.00 US PGA Tour 2003 frey. kyssast. 19.30 Football Week UK tölva með 15" skjá og eldavél. 20.55 George Lopez (8:26) 13.55 60 mínútur 20.00 European PGA Tour 2003 23.00 Sérvitri spæjarinn. (Zero Effect) 14.40 Star Wars Episode IV 20.00 Gillette-sportpakkinn 21.00 Witch Way Love (Un amour de s. Uppl. í síma 893 7721. Spennumynd í léttum dúr frá 1998 um 21.20 American Idol (29:34) 20.30 Rip Curl Present 1 22.20 The Glass House. (Glerhúsið) 16.50 Strong Medicine (2:22) (Nornafár) Rómantísk gamanmynd. tvo einkaspæjara sem taka að sér að 17.40 Oprah Winfrey 21.00 Playing God. (Lífið að veði) Michael Firch er kominn til Frakklands í Til sölu er 24 hö. Bukh-báta- rannsaka fjárkúgunarmál fyrir dularfullan Systkinin Ruby og Rhett missa foreldra Skurðlæknirinn Eugene Sands er á há- sína í bílslysi og er komið í fóstur hjá 18.30 Fréttir Stöðvar 2 mikilvægum erindagjörðum. En svo hittir vél. Uppl. í síma 456 4802. auðjöfur. Aðalhlutverk: Bill Pullman, 19.00 David Blaine: Magic Man. Sjón- tindi ferils síns þegar hrapalleg mistök hann nornina Morgane og allar áætlanir Ben Stiller, Ryan O’Neal og Kim Dick- vinafólki í Kaliforníu, Erin og Terry. Í verða við skurðaðgerð. Sjúklingur hans fyrstu gengur allt vel en svo fá systkinin hverfingameistarinn David Blaine á eng- hans fara út um þúfur. Morgane ætlar Óska eftir að taka sófa í fóstur, ens. an sinn líka. Í þessum ótrúlega þætti sýn- lætur lífið og læknirinn leggur hnífinn á honum krefjandi hlutverk en er Firch ódýrt eða gefins. Einnig óskast 00.55 Casablanca. (Casablanca) upplýsingar sem gefa til kynna að nýju hilluna. Á götum borgarinnar verður fósturforeldrunum sé velferð þeirra ekki ir Blaine töfrabrögð sem eru lyginni lík- undir það búinn? Aðalhlutverk: Vanessa bókahilla. Góðri meðferð lofað. Bandarísk bíómynd frá 1942. Banda- ust. Sjón er sögu ríkari. læknirinn vitni að skotbardaga og kemur Paradis, Gil Bellows, Jeanne Moreau, ríkjamaður hittir gamla kærustu sína í ofarlega í huga. Aðalhlutverk: Leelee að mikið slösuðum manni. Ósjálfráð við- Uppl. í síma 848 6045. Sobieski, Diane Lane, Stellan Skarsgård, 19.45 Monk (4:12) Jean Reno, Dabney Coleman. Marokkó í seinna stríði. Hún er gift en 20.35 Villiljós (2:5) (Death Train) Villi- brögð hans eru að bjarga manninum og 22.45 Pret-A-Porter. (Beint af slánni) þau hyggjast stinga af saman. Myndin Trevor Morgan, Bruce Dern. það á eftir að breyta lífi hans um alla 00.05 Road Trip. (Þjóðvegaskrens) ljós er íslensk kvikmynd frá árinu 2001 Myndin gerist á mikilli tískuhátíð í París hlaut þrenn Óskarsverðlaun á sínum tíma. sem fékk góðar viðtökur. Raktar eru framtíð. Aðalhlutverk: David Duchovny, þar sem þotuliðið er allt saman komið til Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ingrid Hressileg, þriggja stjarna gamanmynd. Timothy Hutton, Angelina Jolie. Josh Parker er í vondum málum. Hann fimm sögur og sýnir Stöð 2 eina þeirra á að sjá það nýjasta beint af slánni. En Bergman og Paul Henreid. e. hverju sunnudagskvöldi í júní. Áhorf- 22.30 Die Hard With a Vengeance. (Á þegar hátíðin stendur sem hæst er framið 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok gerðist fullnærgöngull við vinkonu sína tæpasta vaði III) Háspennumynd um lög- og athæfið var tekið upp á myndband. endur kynnast ólíku fólki sem þó virðist morð. Allir liggja undir grun. Tískuheim- tengjast með einhverjum hætti. Allir sem reglumanninn John McClane sem kallar urinn stendur á öndinni. Í þessum allsherj- Sunnudagur 8. júní Til að bæta gráu ofan á svart var mynd- ekki allt ömmu sína þegar þrjótar og bandið sent Tiffany kærustunni hans sem koma við sögu standa frammi fyrir áleitn- arsirkus eru hápunktar dagsins kynlíf, um spurningum og hjá flestum blasir við misindsimenn eru annars vegar. McClane græðgi og morð. Í myndinni kemur fram 09.00 Morgunstundin okkar er í skóla í Texas. Josh á bara um eitt að mætir aftur til starfa þegar geðbilaður 09.01 Disneystundin velja og það er mæta til kærustunnar áð- uppgjör. Á meðal leikenda eru Ingvar E. fjöldi fólks úr tískuheiminum. Aðalhl- Sigurðsson, Björn Jörundur Friðbjörns- maður með sprengju hrellir íbúa í New utverk: Sophia Loren, Marcello Mastroi- 09.25 Sígildar teiknimyndir (41:42) ur en hún fær myndbandið í hendur. York. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jeremy 09.32 Guffagrín (51:53) Sjálfur er Josh í New York og á langt son, Guðrún Bjarnadóttir, Hafdís Huld anni, Julia Roberts, Tim Robbins. og Álfhildur Örnólfsdóttir. Irons, Samuel L. Jackson. 01.00 NBA. Bein útsending. 09.55 Kobbi (11:13) ferðalag fyrir höndum, ferðalag sem á 00.30 South Park (7:14) 10.07 Risto (5:6) eftir að reyna virkilega á þolrifin. Aðal- 21.05 Twenty Four (19:24) 03.35 Dagskrárlok og skjáleikur 21.50 Boomtown (17:22) 01.00 NBA. Bein útsending. 10.15 Franklín (6:13) hlutverk: Breckin Meyer, Seann William 03.35 Dagskrárlok og skjáleikur 10.45 Í einum grænum (5:8) Scott, Amy Smart, Tom Green. 22.40 60 mínútur 11.10 Vísindi fyrir alla 01.35 Dogma. Frábær mynd úr smiðju 23.25 Band of Brothers (8:10)(Bræðra- Laugardagur 7. júní bb.is bönd) Liðsmenn Easy company koma til 11.20 Laugardagskvöld með Gísla Kevins Smiths. Tveir óstýrilátir englar daglegar 12.05 Ísland í öðru ljósi hafa verið gerðir brottrækir úr himnaríki bæjarins Haguenau við þýsku landamær- 14.00 NBA 12.55 Fæddur í Paradís og sendir til Wisconsin. Þeim líst ekkert in og er samstundis skipað að senda 17.00 Toppleikir fréttir og 13.45 Út og suður (4:12) á það og halda til New Jersey en þar upp- flokk manna yfir ána og ná þýskum föng- 18.50 Lottó 14.10 Finnagaldurinn götva þeir svolítið sem gerir þeim kleift um. Þeim tekst ætlunarverk sitt en einn 19.00 South Park (9:14) fróðleikur 15.00 Matthew Barney tekinn tali að snúa aftur í himnasæluna. Vandamálið félaganna deyr og Winter liðsforingi virð- 19.25 Spænski boltinn. Bein útsending. Föstudagur 6. júní 15.20 Matthew Barney er að það myndi þýða endalok mannkyns- ir að engu skipun um að senda annan 21.30 MAD TV að vestan! 16.20 Leyndardómar Kínaveldis e. ins. Upphefst nú eltingaleikur við englana flokk í sömu erindagjörðum næstu nótt. 22.15 Pecker. Grínmynd um ungan mann 18:30 Md´s (e) 16.50 Með flugu í höfðinu (2:2) tvo og koma þar margir skrautlegir við 00.25 O, Brother, Where Art Thou? í Baltimore sem slær í gegn með óvenju- 19:30 Life with Bonnie (e)

1 4 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

22.PM5 14 18.4.2017, 11:11 Benedikt söngvari, bíllinn og Júrógarðurinn í Bolungarvík Benedikt Sigurðsson í Vikuna fyrir Evróvision- Benedikt komst í undanúrslit, arnir hans Benna, fjölskylda Bolungarvík, sundþjálfari, keppnina gátu hlustendur fór til Reykjavíkur og keppti og vinir fjölmenntu þegar sjómaður og Evró-söngvari hringt inn til Rásar 2 og sung- síðan til úrslita í sal Toyota. fréttist af heimkomu hans og fékk óvenju gleðilegar mót- ið lag sem einhvern tíma hafði Þar gerði hann sér lítið fyrir og buðu hann og Fjólu konu hans tökur bæjarbúa þegar hann verið flutt í Evróvision. Benni sigraði og fékk að launum bíl velkomin. Benni gaf það lof- renndi í hlað á dögunum á gerði sér lítið fyrir og söng á að eigin vali úr sal notaðra bíla orð þegar hann sigraði að hann nýjum jeppa. Ástæðan var frummálinu ítölsku „Óðinn hjá Toyota. Bíllinn sem hann myndi, eins og sannir sigur- sigur hans í söngvarakeppni til hafsins“ eða „Gentes di valdi er Land-Rover. vegarar, halda keppnina að ári á vegum Toyota og Rásar 2. mare“. Um 70 manns, sundkrakk- í garðinum hjá sér.

20:00 Dateline Bandarískur fréttaskýr- ingaþáttur sem er til skiptis og jafnvel allt í senn, spennandi, skemmtilegur og fræðandi. 21:00 Philly. Kathleen er fyrsta flokks veðrið verjandi, sannur riddari hringborðsins í leit að hinum heilaga kaleik réttlætisins. Ásamt félaga sínum berst hún harðri Horfur á fimmtudag: baráttu við hrokafulla saksóknara og Austlæg átt, 5-10 m7s og dómara í von um að fá kerfið til að virka. 22:00 Djúpa laugin rigning eða súld með 23:00 Meet my folks (e) ÚTBOÐ - GAMLI BARNASKÓLINN Á köflum, en bjart að mestu 00:00 CSI: Miami (e) 23:50 Brúðkaupsþátturinn Já (e) ÍSAFIRÐI – 1. ÁFANGI ENDURBYGGINGAR vestanlands. Hiti 7-17 00:40 Jay Leno (e) stig, hlýjast vestantil. 01:40 Dagskrárlok Tæknideild Ísafjarðarbæjar óskar eft- Laugardagur 7. júní Horfur á föstudag: ir tilboðum í 1. áfanga endurbygging- Norðaustan 3-8 m7s en 13:30 Dateline (e) 14:30 Mótor - Sumarsport ar gamla barnaskólans á Ísafirði. 8-13 m/s norðvestantil. 15:30 Jay Leno (e) Bjartviðri suðvestan- 16:00 Djúpa laugin (e) Helstu verkþættir eru endurnýjun 17:00 World´s Wildest Police videos lands, en annars skýjað 18:00 ,,Fólk - með Sirrý”. Fjölbreyttur glugga, einangrun og klæðning götu- og súld eða rigning með þáttur um fólk í leik og starfi, gleði og sorg. Skollaleikur með Árna Pétri fer út hliðar að Aðalstræti með upphaflegu köflum. Hiti 6-18 stig. um víðan völl. Lokaþátturinn verður Horfur á laugardag: sendur út frá hjarta Reykjavíkur þar sem skrauti. listamenn og góðir gestir koma fram. Norðaustlæg átt og dálítil Úrslit áhorfenda liggja þá fyrir í valinu á Helstu magntölur: ,,Framúrskarandi fólki”. rigning eða súld norðan- 19:00 Traders (e) Gluggar með tilheyrandi skrauti og austanlands. Bjart með 20:00 Md´s. Skoski sjarmurinn John Hannah fer með hlutverk læknisins 14. stk. köflum og síðdegisskúrir Robert Dalgety í MD´s sem eru á dagskrá suðvestantil. Hiti 5-16 stig. á laugardagskvöldum kl. 20:00. Þættirnir Einangrun 91 m² gerast á sjúkrahúsi og meðal annarra Horfur á sunnudag: leikara er hinn írskættaði William Ficht- Timburklæðning 91m² ner sem leikur galgopann William Keller- Norðaustlæg átt og dálítil man Útboðsgögn verða seld á bæjarskrif- rigning eða súld norðan- 21:00 Leap Years 22:00 Law & Order SVU (e) Geðþekk- stofu frá og með miðvikudeginum og austanlands. Bjart með ur og harðsnúinn hópur sérvitringa vinnur köflum og síðdegisskúrir að því að finna kynferðisglæpamenn í 11. júní nk. á kr. 5.000 eintakið. New York. Stabler og Benson, Munch suðvestantil. Hiti 5-16 stig. og Tutuola undir stjórn Don Cragen yfir- Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstof- Horfur á mánudag: varðstjóra og Alexöndru Cabot saksókn- ara leita allra leiða til að finna tilræðis- unum á Ísafirði, föstudaginn 20. júní Hæg breytileg átt og menn, nauðgara og annan sora og koma þeim bakvið lás og slá. nk. kl. 11:00. skúrir um mest allt land. 22:50 Philly (e) Kathleen er fyrsta Hiti breytist lítið. flokks verjandi, sannur riddari hring- Tæknideild Ísafjarðarbæjar. borðsins í leit að hinum heilaga kaleik réttlætisins. 23:40 Tvöfaldur Jay Leno (e) 01:10 Dagskrárlok Sunnudagur 8. júní fréttir 13:00 48 Hours (e) Arnar G. Hinriksson hdl. 14:00 Life with Bonnie (e) 14:30 The King of Queens (e) Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 15:00 Md´s (e) Kirkjugarður 16:00 Boston Public (e) 17:00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18:00 Meet My Folks (e) endurbættur 19:00 Cybernet (e) 19:30 Drew Carey (e) Fasteignaviðskipti Fyrirhugað er að ráðast í 20:00 Traders. Slóttugir og undirförulir kaupsýslumenn með vafasama fortíð sitja framkvæmdir við kirkju- í bankaráði fjárfestingabanka í Kanada garðinn og hlaðið í Holti í og leita allra leiða til að hámarka gróða sinn. Þeir eru fyrir löngu búnir að merkja Hef til sölu Önundarfirði og hefur fyrir rýtingnum á bakinu á hverjum öðr- sóknarnefnd Holtssóknar um en þeir eru líka slyngir í að standast hverjum öðrum snúning. Plott, peningar óskað eftir þátttöku Ísa- og ill augnaráð eru þeirra líf og yndi. fasteignir víða fjarðarbæjar í kostnaði. 21:00 Practice.Bobby Donnell stjórnar lögmannastofu í Boston og er hún smá Meðal þess sem áætlað er en kná. Hann og meðeigendur hans grípa að gera er að fjarlægja til ýmissa ráða, sumra býsna frumlegra á Vestfjörðum til að koma skjólstæðingum sínum undan steyptan kirkjugarðsvegg krumlu saksóknara, þar á meðal hinnar harðskeyttu Helen Gamble. Allar nánari upplýsingar og setja nýjan, að hluta til 21:50 Perlur & svín. hlaðinn og að hluta til við- 23:20 Dateline (e) 00:10 Dagskrárlok eru veittar á skrifstofu argirðingu. Þetta hefur ver- ið á döfinni í áratug eða svo en dregist af ýmsum ástæðum. Núverandi stein- veggur kringum kirkjugarð- inn er farinn að láta mjög á sjá og hruninn að hluta til. „Þetta skapar bæði hættu og er lýti fyrir staðinn. Holt er auk þess í alfaraleið, vinsæll staður ferðamanna bæði vegna sögu sinnar og staðsetningar. Því er orðið mjög brýnt að fara að hefjast handa við endur- bætur“, segir Sólveig Bessa Magnúsdóttir, for- maður sóknarnefndar, í bréfi til bæjaryfirvalda í Ísafjarðarbæ. Hún nefnir að kirkjugarðssjóður leggi fram fé til þessa verks en það mun ekki nægja.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 15

22.PM5 15 18.4.2017, 11:11 ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM

Stofnað 14. nóvember 1984• Sími 456 4560 •Fax 456 4564 • Netfang: [email protected] • Verð kr. 250 m/vsk

Fornleifarannsóknir áður en framkvæmdir hefjast við snjóflóðavarnir MannvistarminjarMannvistarminjar fráfrá upp-upp- hafihafi byggðarbyggðar íí Bolungarvík?Bolungarvík? Ragnar Edvardsson forn- frá því um 1200. Hérna eru leifafræðingur, sem vinnur að gömul mannvistarlög. Ég get uppgrefti við Tröð í Bolung- ekki slegið neinu föstu um ald- arvík, segir mjög djúp og mikil ur þeirra fyrr en aldursgreining mannvistarlög hafa komið í hefur farið fram en þau elstu ljós, hin elstu þeirra líklega eru að öllum líkindum frá upp- frá upphafi byggðar í Bolung- hafi byggðar í Bolungarvík“, arvík. Uppgröfturinn er unn- segir Ragnar. inn á vegum Náttúrustofu Ýmiskonar munir hafa Vestfjarða í Bolungarvík. Ver- fundist og segir Ragnar um- ið er að grafa könnunarskurði merki um allmargar byggingar til að ganga úr skugga um til- vera hér og hvar í túninu. „Við vist fornleifa á svæðinu áður erum komnir í eina byggingu en fyrirhugaðar framkvæmdir sem er líklega frá því fyrir við snjóflóðavarnir hefjast þar. 1400 og það spretta upp forn- Þegar hafa verið teknir fjórir minjar hérna. Þetta eru þessir skurðir. hefðbundnu munir, hnífsblöð, „Við vitum ekki ennþá hvað hnappar og fleira, en það er þetta er en hérna stóð bærinn augljóst að hér eru merkilegir Tröð sem getið í heimildum hlutir að gerast“, segir Ragnar. Ragnar Edwardsson og Ruth A. Maher fornleifafræðingar við uppgröftinn við Tröð. Stórhuga bændur taka fyrstu skóflustungurnar að nýjum fjósum FjósbyggingarFjósbyggingar áá döfinnidöfinni áá þremurþremur bæjumbæjum áá norðanverðumnorðanverðum VestfjörðumVestfjörðum Fyrstu skóflustungur að nýj- Vestfjörðum. Bændur í hérað- um fjósum á Vöðlum í Önund- inu voru í hátíðarskapi og fjöl- arfirði og í Botni í Súganda- menntu fyrst að Vöðlum og firði voru teknar á föstudag. síðan í Botn. Auk þeirra voru Því fer fjarri að slíkt gerist á viðstaddir fyrstu skóflustung- hverju ári á norðanverðum urnar þeir Halldór Halldórs-

Gestir fagna fyrstu skóflustungunni í Botni. Mynd: Björn Birkisson. son, bæjarstjóri Ísafjarðarbæj- Það á að vera tilbúið fyrir vet- nútímalegra og tæknivæddara ar, Aðalsteinn Óskarsson hjá urinn“, segir Björn Birkisson, en það gamla“, segir Árni á Atvinnuþróunarfélagi Vest- bóndi í Botni í Súgandafirði. Vöðlum. fjarða og Ágúst Gíslason húsa- Fjós Árna Brynjólfssonar, Mikill hugur er í bændum á smíðameistari, en fyrirtæki bónda á Vöðlum, verður tæp- norðanverðum Vestfjörðum að hans, Ágúst og Flosi ehf., mun lega 550 fermetrar að stærð. halda sínum hlut í mjólkur- Synir Árna á Vöðlum taka fyrstu skóflustungurnar. Benjamín að mestu annast byggingu „Þar verður pláss fyrir 43 framleiðslu. Til viðbótar Bent tekur stingur með skóflu en Brynjólfur Óli með gröfu. fjósanna. mjólkurkýr og tilheyrandi stendur til að byggja þriðja Faðir þeirra fylgist með. „Í mínu fjósi verða 72 básar. ungviði. Fjósið verður miklu fjósið á Hóli í Önundarfirði.

22.PM5 16 18.4.2017, 11:11