ÞRIF OG ÞVOTTAR Í Torfbæjum

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

ÞRIF OG ÞVOTTAR Í Torfbæjum 0 Rit Byggðasafns Skagfirðinga 2 ÞRIF OG ÞVOTTAR í torfbæjum Sigríður Sigurðardóttir Akureyri 2017 1 Formáli Undanfarna áratugi hef ég skoðað ýmsar afar áhugaverðar heimildir um þrifnaðarhætti í gömlu torfbæjunum. Ástæða þess er sú að á árunum 1984-1987 vann ég á Þjóðhátta- deild Þjóðminjasafns Íslands. Hluti af starfinu var að heimsækja heimildarmenn deild- arinnar, skrá svör þeirra og semja spurningar, m.a. um hreinlæti. Margt af því sem ég lærði þá kom á óvart og sannfærði mig um að þrátt fyrir að hafa oft heyrt um, að mér fannst, einkennilegt háttalag fólks fyrr á tímum hjá afa mínum og ömmu vissi ég fátt. Afi, Björn Sigurðsson og amma, Sigríður Gunnarsdóttir, bjuggu á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð. Þau voru jafnaldrar, bæði fædd árið 1894, og ólust upp og bjuggu í torfbæjum þriðjung ævinnar en þau féllu frá árið 1984. Ég var svo lánsöm að alast upp undir handarjaðri þeirra þar sem þau og foreldrar mínir bjuggu undir sama þaki. Frá Þjóðminjasafni lá leið mín norður í land þar sem ég veitti Byggðasafni Skag- firðinga forstöðu. Eitt viðfangsefnið var að hafa eftirlit með og annast gamla torf- bæinn í Glaumbæ. Lá því vel við að halda áfram að skoða hreinlæti og þrifnað í torf- bæjum. Ástand bæjarins er mismunandi eftir árstíðum, sem hlýtur að hafa haft áhrif á umgengi fólks sem þar bjó og á líðan þess og lífsafkomu. Eftir því sem ég kafaði dýpra í heimildir, um hátterni fólks sem bjó í torfbæjunum, og því meira sem kom í ljós því áhugaverðara varð viðfangsefnið. Þótt sennilega verði endalaust hægt að bæta einhverju við er kominn tími til að taka efnið saman og gera því skil svo aðrir megi hafa gagn af því og halda áfram rannsóknunum. 2 Skrifin byggjast á rannsóknum á þrifnaðarháttum fólks í skagfirskum byggðum fyrr á tíð og miðast við starfssvæði Byggðasafns Skagfirðinga. Margt má þó yfirfæra til annarra landshluta þar sem háttalag fólks hvað þrifnað snertir var svipað og líkt víða um land. BSk./Kort, Bryndís Zoëga. 3 Formáli ...................................................................................................................................................... 1 Inngangur .................................................................................................................................................. 5 Annað aldarfar ......................................................................................................................................... 8 Á tímum torfbæja ................................................................................................................................... 10 Á bæjarhlaði .......................................................................................................................................... 14 I Göngum í bæinn ................................................................................................................................... 15 Skálinn .................................................................................................................................................. 16 Eldhúsið ................................................................................................................................................ 17 Stofan .................................................................................................................................................... 19 Baðstofan .......................................................................................................................................... 19 Sparistofan ........................................................................................................................................ 21 Stofur í sérhlutverkum ................................................................................................................... 21 Samkomuhús ................................................................................................................................. 22 Göng ..................................................................................................................................................... 23 Geymslur ............................................................................................................................................... 24 Búr ..................................................................................................................................................... 24 Skemmur og hjallar ........................................................................................................................... 25 Kjallarar ............................................................................................................................................ 25 Kamrar .................................................................................................................................................. 26 Leyningurinn ..................................................................................................................................... 29 Vatnsvirki ............................................................................................................................................. 29 Brunnar og brunnhús ......................................................................................................................... 30 Innibrynningar ............................................................................................................................... 31 Vatnslagnir .................................................................................................................................... 32 II Efni, áhöld og ílát ............................................................................................................................... 33 Vatnið ................................................................................................................................................... 33 Vatnsílát og -áhöld ............................................................................................................................ 34 Keyta ..................................................................................................................................................... 35 Sápa ....................................................................................................................................................... 35 Sandur ................................................................................................................................................... 37 Aska ...................................................................................................................................................... 38 Snjór ...................................................................................................................................................... 38 Önnur efni ......................................................................................................................................... 38 Þvottatæki og -tól .................................................................................................................................. 39 Þvögur, buskur, leppar og klútar ....................................................................................................... 39 Kústar, vendir og burstar ................................................................................................................... 40 Klöpp og þvörur ................................................................................................................................ 40 Kefli, bolti, klemma og kvísl ............................................................................................................. 41 Þvotta- og fataílát .................................................................................................................................. 42 Þvottaföt ............................................................................................................................................ 43 Kistur, tínur og öskjur ....................................................................................................................... 44 Matvæli og matarílátaþrif ..................................................................................................................... 45 Sláturverk .......................................................................................................................................... 45 Matarílát ............................................................................................................................................ 46 Askar.............................................................................................................................................. 49 Mataráhöld ..................................................................................................................................... 50 Önnur ílát .............................................................................................................................................. 51 Koppar ............................................................................................................................................... 51 Spýtubakkar....................................................................................................................................... 54 III Bæjarbúnaður og -þrif ..................................................................................................................... 55 4 Dyr og hurðir .......................................................................................................................................
Recommended publications
  • Hagræn Áhrif Kvikmyndalistar Eftir Ágúst Einarsson Prófessor Er Fyrsta Bókin Sem Kemur Út Á Íslensku Um Hagfræði Kvikmynda
    Ágúst Einarsson Um bókina Hagræn áhrif kvikmyndalistar eftir Ágúst Einarsson prófessor er fyrsta bókin sem kemur út á íslensku um hagfræði kvikmynda. Í henni er greint frá þróun kvikmynda sem hluta af menningu og skapandi atvinnugreinum, jafnt hér á landi sem erlendis. Lýst er hvernig skapandi atvinnugreinar geta orðið einn Ágúst Einarsson helsti atvinnuvegurinn hérlendis á 21. öldinni. Menningin skiptir miklu máli í efnahagslífi okkar og sóknarfærin eru mörg. Fjallað er um eftirspurn eftir kvikmyndum sem og framboð og framleiðslu þeirra en mikil áhætta fylgir Hagræn áhrif kvikmyndalistar þessari atvinnugrein. Íslendingar hafa ýmiss konar hlutfallslega yfirburði í kvikmyndagerð enda hafa þeir náð langt á því sviði. Opinberir aðilar gegna mikilvægu hlutverki í því að styðja kvikmyndaiðnað enda skilar hver króna sem hið opinbera veitir í þann málaflokk fimmfalt hærri fjárhæð til hins opinbera. Kvikmyndaiðnaður er nú þegar mikilvægur þáttur í efnahagslífi okkar og getur orðið enn stærri. Töluleg rök eru færð fyrir öllum niðurstöðum en Ágúst skrifaði fyrir nokkrum árum bókina, Hagræn áhrif tónlistar, þar sem sýnt var fram á mikilvægi tónlistariðnaðar hérlendis. Í þessari bók heldur Ágúst áfram á sömu braut og greinir kvikmyndaiðnaðinn og lýsir hagstærðum honum tengdum á ítarlegan hátt en í bókinni eru fjölmargar myndir og töflur. Auk þess eru birt stutt æviágrip þrjátíu og fimm innlendra og erlendra einstaklinga sem hafa sett svip sinn á kvikmyndir síðastliðin eitt hundrað ár. Mikill fengur er að þessari bók fyrir alla sem láta sig menningu, og þá sérstaklega kvikmyndir, varða. Um höfundinn Dr. Ágúst Einarsson er prófessor við Háskólann á Bifröst og fyrrverandi rektor skólans. Hann nam rekstrarhagfræði í Þýskalandi og varði doktorsritgerð sína við Háskólann í Hamborg.
    [Show full text]
  • Af Skapandi Ferðaþjónustu Í Skapandi Borg Er Reykjavík Með'etta?
    Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg Er Reykjavík með'etta? Jónína Lýðsdóttir Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóli Íslands 2016 2016i Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg Er Reykjavík með'etta? Jónína Lýðsdóttir 60 eininga ritgerð sem er hluti af Magister Scientiarum gráðu í ferðamálafræði Leiðbeinendur Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Dr. Katrín Anna Lund Prófdómari / Fulltrúi deildar Dr. Edward Huijbens Líf- og umhverfisvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóli Íslands Reykjavík, maí 2016 Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta? 60 eininga ritgerð sem er hluti af Magister Scientiarum gráðu í ferðamálafræði Höfundarréttur © 2016 Jónína Lýðsdóttir Öll réttindi áskilin Líf- og umhverfisvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóli Íslands Askja, Sturlugötu 7 107 Reykjavík Sími: 525 4600 Skráningarupplýsingar: Jónína Lýðsdóttir, 2016, Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta?, meistararitgerð, Líf- og umhverfisvísindadeild, Háskóli Íslands, 126 bls. Prentun: Háskólaprent ehf. Reykjavík, maí 2016 Útdráttur Á undanförnum árum hefur orðið vart við vaxandi notkun á hugtakinu sköpun (e. creativity). Hefur hugtakið m.a. notið vaxandi vinsælda í tengslum við þróun og uppbyggingu á borgum sem og í ferðaþjónustu - einkum í hagrænum tilgangi. Með vaxandi samkeppni á alþjóðavísu hafa sumir áfangastaðir, sér í lagi borgir, hugað að því að endurskilgreina sig með nýjum áætlunum og stefnum byggðum á hugmyndafræði eða úrræðum sem tengjast skapandi borg. Ein birtingarmynd þessarar áherslu á sköpun er í gegnum ferðaþjónustu og hefur verið nefnd skapandi ferðaþjónusta. Gildi rannsóknarinnar er að benda á ólíkar hugmyndir um viðfangsefnið. Markmið rannsóknarinnar er margþætt og felur m.a. í sér að gera grein fyrir meginstraumum í umfjöllun um skapandi borg, draga fram umfjöllun um hugsanleg úrræði fyrir stjórnvöld við þróun og uppbyggingu borga og velta upp tækifærum og áskorunum, sem m.a.
    [Show full text]
  • Human Rights Abuses in Protest Arrests the Ascendancy of Ultraflex the Government-Sanctioned Amount of Yule Lad Content
    THE NEVER BEFORE HEARD HISTORY OF ODIN'S RAVEN MAGIC, IN WHICH... ALSO IN THIS ISSUE: HUMAN RIGHTS ABUSES IN PROTEST ARRESTS THE ASCENDANCY OF ULTRAFLEX THE GOVERNMENT-SANCTIONED AMOUNT OF YULE LAD CONTENT ... & MORE COVER PHOTO: Based on stills from the Odins Raven Magic The cover image is a concert recording in home-brewed homage Paris, 2008. to a faint memory of what mid-century Photocollage by scandinavian film Sveinbjörn Pálsson. posters looked like. 08: PROTEST = ARREST 11: SIGUR MF RÓS 31: ICE CAVES!!!1! 07: Hel, Half-Zombie 18: Ultraflex Makes You 28: COVID-Christmas Full-Sex Icon Sweat Buffets 06: High On Highlands 26: #YuleLadHoliday 30: Holiday-Scopes First EDITORIAL New Year Di!erent Mankind What will change in the new year? Well, But we were also reminded of how seem like a distant dream. That every- can’t be underestimated. This our wake everything—or not so much. The whole underfunded our healthcare system is. thing and everyone will get back on up call. And from what I have seen and world connected for a moment over Icelanders of my generation have been their feet. That tourism will come back. read and experienced myself in this the dreaded coronavirus. We saw what raised up to believe it was the best in the That we will be able to visit our loved pandemic, I’m more optimistic than leaders and nations are made of. And world. It is not. The reason is decades of ones when we want. And that the econ- pessimistic. Let’s wake up, do the work what’s perhaps more important, we politicians underfunding the system in omy will bloom.
    [Show full text]
  • Aldrei Fleiri Stúdentar Aldrei Fleiri Stúdentar Aldrei
    ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Miðvikudagur 4. júní 2003 • 22. tbl. • 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Veffang: www.bb.is • Netfang: [email protected] • Verð kr. 250 m/vsk Stúdentsefnin á tröppum Menntaskólans á Ísafirði áður en haldið var til skólaslitanna í Ísafjarðarkirkju. Menntaskólanum á Ísafirði var slitið á laugardag AldreiAldrei fleirifleiri stúdentarstúdentar brautskráðirbrautskráðir enen íí árár Tuttugu og níu stúdentar dux scholae að þessu sinni. brautskráðust frá Menntaskól- Alls hafa 63 nemendur út- anum á Ísafirði við hátíðlega skrifast frá MÍ í vetur. Um athöfn í Ísafjarðarkirkju á áramót brautskráði skólinn 24 laugardag. Úr verknámi út- nemendur, þar af 7 stúdenta. skrifuðust sex nemendur og Þannig hafa aldrei fleiri stúd- fjórir af starfsbraut, þar af einn entar útskrifast frá MÍ en á á Hólmavík. Hæsta meðal- liðnu skólaári og aldrei hafa einkunn á stúdentsprófi í ár fleiri dagskólanemendur verið var 9,04 og var það Herdís við nám í skólanum. Anna Jónasdóttir sem varð Sjá nánar á bls. 4. Herdís Anna Jónsdóttir, dux scholae flytur ávarp við útskriftina í Ísafjarðarkirkju. 22.PM5 1 18.4.2017, 11:11 ÚTGÁFAN Farþegatvíbytnan Ísafold ISSN 1670 - 021X Seld til Senegal? Útgefandi: Borist hefur kauptilboð í „Þetta ætti að skýrast allt á H-prent ehf. farþegaferjuna Ísafold sem næstu dögum“, sagði Jóna Sólgötu 9, 400 Ísafjörður mjög lengi hefur legið ónotuð Kristín Kristinsdóttir á Suður- Sími 456 4560, á Ísafirði. Í fyrri viku lét áhuga- eyri, eigandi tvíbytnunnar, Fax 456 4564 samur erlendur kaupandi setja sem vildi ekki greina nánar Ritstjóri: hana í slipp á Ísafirði á eigin frá tilboðinu að svo stöddu.
    [Show full text]
  • Icelandic English Á
    Icelandic English á - on, river á allra vitorði - common knowledge á annað borð - at all á annað borðið - on one side á bænum - at the farm á byrjunarstigi - in the initial stage á eftir - behind, afterwards á einhvern máta - in any way whatsoever á fæti - on foot á fætur öðrum - one after the other á ferð - on a journey á fjöru - on the beach á gangi - on foot á hestum - rest and graze horses á hinn bóginn - on the other side á Íslandi - in Iceland á íslenzku - in Icelandic á jólunum - at Christmas á kvöldin - in the evening á leiðinni - on the way á meðal þeirra - among them, in their midst á meðan - while á milli - among á morganna - in the morning á morgun - tomorrow á móti suðri - facing south á nálum - on tenterhooks á nítjándu öldinni - in the nineteenth century á Norðurlöndum - in Scandinavia á ný - over again á páskunum - at Easter á reki - adrift á sér ekki viðreisnar von - beyond redemption á stundinni - at once á undan - before á vegum - under the auspices of á vetrum - in the winter á viku - in a week áætla - estimate áætlun - schedule, intention, plan abbast - molest, annoy áberandi - striking, obvious ábóti - abbot ábreiða - cover, blanket áburður - manure, carrying, ointment ábyggilegur - reliable ábyrgð - responsibility, insurance ábyrgðarbréf - registered letter ábyrgjast - guarantee, answer for, be responsible að - that, to að ákveðnum tíma - at the appointed time að austan - from the east að baki - behind, in the background að eigin frumkvæði - of one's own initiative að eigin ósk - of one's own volition að eilífu -
    [Show full text]
  • Colloquial Icelandic: the Complete Course for Beginners/ Daisy L.Neijmann
    Colloquial Icelandic The Colloquial Series Series adviser: Gary King The following languages are available in the Colloquial series: Afrikaans Korean Albanian Latvian Amharic Lithuanian Arabic (Levantine) Malay Arabic of Egypt Mongolian Arabic of the Gulf and Norwegian Saudi Arabia Panjabi Basque Persian Bulgarian Polish * Cambodian Portuguese * Cantonese Portuguese of Brazil * Chinese Romanian Croatian and Serbian * Russian Czech Scottish Gaelic Danish Slovak Dutch Slovene Estonian Somali Finnish * Spanish French Spanish of Latin America German Swedish Greek * Thai Gujarati Turkish Hindi Ukrainian Hungarian Urdu Indonesian * Vietnamese Italian Welsh Japanese Accompanying cassette(s) (*and CDs) are available for the above titles. They can be ordered through your bookseller, or send payment with order to Taylor & Francis/Routledge Ltd, ITPS, Cheriton House, North Way, Andover, Hants SP10 5BE, UK, or to Routledge Inc, 29 West 35th Street, New York NY 10001, USA. COLLOQUIAL CD-ROMs Multimedia Language Courses Available in: Chinese, French, Portuguese and Spanish Colloquial Icelandic The Complete Course for Beginners Daisy L.Neijmann London and New York First published 2001 by Routledge 11 New Fetter Lane, London EC4P 4EE Simultaneously published in the USA and Canada by Routledge 29 West 35th Street, New York, NY 10001 Routledge is an imprint of the Taylor & Francis Group This edition published in the Taylor & Francis e-Library, 2006. “To purchase your own copy of this or any of Taylor & Francis or Routledge’s collection of thousands of eBooks please go to http://www.ebookstore.tandf.co.uk/.” © 2001 Daisy L.Neijmann All rights reserved. No part of this book may be reprinted or reproduced or utilised in any form or by any electronic, mechanical, or other means, now known or hereafter invented, including photocopying and recording, or in any information storage or retrieval system, without permission in writing from the publishers.
    [Show full text]
  • Nd. 343. Frumvarp
    Nd. 343. Frumvarp til laga um lax- og silungsveiði. Flm.: Jörundur Brynjólfsson. I. K AFLI. Orðaskýringar. 1. gr. í lögurn þessum merkja: Dræ ttir: Allir þeir staðir i veiðivatni, þar sem ádráttarveiði verður við komið. Fastar veiðivélar: Öll veiðitæki, sem fest eru i vatni og fiskur getur ánetjazt í eða króazt, svo sem lagnet, króknet, kistur og girðingar. Fiskihverfi: Veiðivatn eða vötn, sem sami fiskstofn byggir og fer um fram og aftur, eða ætla má að sami fiskstofn byggi og fari um fram og aftur, þá er ræktaður hefir verið. Fiskrækt: Hverskonar aðgerðir, sein ætla má, að skapi eða auki fiskmagn veiðivatns, svo sem klak, flutningur fiskseiða i vatnið, friðun á fiski, eyðing sels og annars veiðivargs og aðgerðir til að greiða fyrir fiskför um vatn. Fiskur: Lax og silungur. Fiskvegir: Hverskonar mannvirki, er gera veiðivötn fiskgeng eða gera fiski auðveldari för um þau. Göngusilungur: Silungur, er gengur úr sjó í ferskt vatn, svo sem sjó- birtingur og sjóreyður. Lagnir: Allir þeir staðir í veiðivatni, þar sem föstum veiðitækjum verðui við komið. L eiru r: Þau svæði við sjó, sem þurr eru eða með grunnum vöðlum um stórstraumsfjöru, en sjór fellur yfir um stórstraumsflóð, og ógróin svæði við stöðuvötn, sem vatn eða ár ganga yfir í flóðum, en þurr eru eða með grunn- um vöðlum þegar vötn eru lítil. Ós í á:, Þar sem straumlína þverár sameinast straumlínu höfuðár. Ós í sjó: Það svæði í á, er liggur milli þess staðar, er straumur fellur niður i ánni um stórstraumsflóð, og niður til þess, er straumur fellur niður um stórstraumsfjöru. Ós i stöðuvatn: Það svæði, er liggur milli þess staðar, er straumur fell- ur niður þá er vatn stendur hæst, og þess, er straumur fellur niður, er vatn stendur lægst.
    [Show full text]
  • A Orðaskrá Úr Orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar Úr Grunnavík
    Orðaskrá aðdeila v aðkallshróp n afarilla adv aðdeiling f aðkallsmaður m afarkostir mpl úr aðdragandi m aðkast n afarkostur m orðabókarhandriti aðdráttamánuður m aðkasta v afarmaður m Jóns Ólafssonar úr aðdráttur m aðkastsamur adj afarmenni n Grunnavík aðdrættir mpl aðkastsemi f afarmikill adj aðdýpi n aðkoma f afarreiður adj Kristín Bjarnadóttir tók aðeins adv aðkomst f afarstór adj skrána saman eftir aðfall n aðkvæðamaður m afarvel adv seðlasafni sem Jakob aðfang n aðkvæði n afarþungur adj Benediktsson skrifaði upp aðfangadagur m aðleitan f afbaga v eftir handritinu. aðfaradagur m aðlæti n afbagan f aðfaranótt f aðmiðan f afbaka v aðfararnótt f aðmírall m afbata v aðfararþing n aðmíralsskip n afbeiða v A aðferð f aðnautn f afbeiðni f -a adv aðfinning f aðnálgan f afbeita v abbadís f aðfinningarsamur aðnúningur m afbendi n abbast v adj aðokun f afbendishnútur m abbi m aðfinningarsemi f aðóskan f afbera v absolút adv aðfylgi n aðpikkun f afbiðja v að adv aðfyndingarsemi f aðpressan f afbirkja v að conj aðfyndinn adj aðseta f afbjaga v að inf aðfyndni f aðsettur adj afbjarga adj að præp aðfyndningasamur aðsetur n afboð n aða f adj aðsig n afbragð n aða v aðfyndnissamur adj aðsjáleiki m afbragðslegur adj aðaflanlegur adj aðfyndnissemi f aðsjáll adj afbragðsmaður m aðakkanlegur adj aðföng npl aðsjálleiki m afbragðsmatur m aðal n aðför f aðsjálni f afbragðsvin m aðalbláber n aðgangur m aðsjón f afbregða v aðalból n aðgá v aðskila adj afbreyta v aðalfesta f aðgjörð f aðskiljanlegur adj afbreyting f aðalhending f aðgjörðalaus adj aðskilnaður
    [Show full text]