ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Miðvikudagur 4. júní 2003 • 22. tbl. • 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Veffang: www.bb.is • Netfang:
[email protected] • Verð kr. 250 m/vsk Stúdentsefnin á tröppum Menntaskólans á Ísafirði áður en haldið var til skólaslitanna í Ísafjarðarkirkju. Menntaskólanum á Ísafirði var slitið á laugardag AldreiAldrei fleirifleiri stúdentarstúdentar brautskráðirbrautskráðir enen íí árár Tuttugu og níu stúdentar dux scholae að þessu sinni. brautskráðust frá Menntaskól- Alls hafa 63 nemendur út- anum á Ísafirði við hátíðlega skrifast frá MÍ í vetur. Um athöfn í Ísafjarðarkirkju á áramót brautskráði skólinn 24 laugardag. Úr verknámi út- nemendur, þar af 7 stúdenta. skrifuðust sex nemendur og Þannig hafa aldrei fleiri stúd- fjórir af starfsbraut, þar af einn entar útskrifast frá MÍ en á á Hólmavík. Hæsta meðal- liðnu skólaári og aldrei hafa einkunn á stúdentsprófi í ár fleiri dagskólanemendur verið var 9,04 og var það Herdís við nám í skólanum. Anna Jónasdóttir sem varð Sjá nánar á bls. 4. Herdís Anna Jónsdóttir, dux scholae flytur ávarp við útskriftina í Ísafjarðarkirkju. 22.PM5 1 18.4.2017, 11:11 ÚTGÁFAN Farþegatvíbytnan Ísafold ISSN 1670 - 021X Seld til Senegal? Útgefandi: Borist hefur kauptilboð í „Þetta ætti að skýrast allt á H-prent ehf. farþegaferjuna Ísafold sem næstu dögum“, sagði Jóna Sólgötu 9, 400 Ísafjörður mjög lengi hefur legið ónotuð Kristín Kristinsdóttir á Suður- Sími 456 4560, á Ísafirði. Í fyrri viku lét áhuga- eyri, eigandi tvíbytnunnar, Fax 456 4564 samur erlendur kaupandi setja sem vildi ekki greina nánar Ritstjóri: hana í slipp á Ísafirði á eigin frá tilboðinu að svo stöddu.