Aldrei Fleiri Stúdentar Aldrei Fleiri Stúdentar Aldrei

Aldrei Fleiri Stúdentar Aldrei Fleiri Stúdentar Aldrei

ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Miðvikudagur 4. júní 2003 • 22. tbl. • 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Veffang: www.bb.is • Netfang: [email protected] • Verð kr. 250 m/vsk Stúdentsefnin á tröppum Menntaskólans á Ísafirði áður en haldið var til skólaslitanna í Ísafjarðarkirkju. Menntaskólanum á Ísafirði var slitið á laugardag AldreiAldrei fleirifleiri stúdentarstúdentar brautskráðirbrautskráðir enen íí árár Tuttugu og níu stúdentar dux scholae að þessu sinni. brautskráðust frá Menntaskól- Alls hafa 63 nemendur út- anum á Ísafirði við hátíðlega skrifast frá MÍ í vetur. Um athöfn í Ísafjarðarkirkju á áramót brautskráði skólinn 24 laugardag. Úr verknámi út- nemendur, þar af 7 stúdenta. skrifuðust sex nemendur og Þannig hafa aldrei fleiri stúd- fjórir af starfsbraut, þar af einn entar útskrifast frá MÍ en á á Hólmavík. Hæsta meðal- liðnu skólaári og aldrei hafa einkunn á stúdentsprófi í ár fleiri dagskólanemendur verið var 9,04 og var það Herdís við nám í skólanum. Anna Jónasdóttir sem varð Sjá nánar á bls. 4. Herdís Anna Jónsdóttir, dux scholae flytur ávarp við útskriftina í Ísafjarðarkirkju. 22.PM5 1 18.4.2017, 11:11 ÚTGÁFAN Farþegatvíbytnan Ísafold ISSN 1670 - 021X Seld til Senegal? Útgefandi: Borist hefur kauptilboð í „Þetta ætti að skýrast allt á H-prent ehf. farþegaferjuna Ísafold sem næstu dögum“, sagði Jóna Sólgötu 9, 400 Ísafjörður mjög lengi hefur legið ónotuð Kristín Kristinsdóttir á Suður- Sími 456 4560, á Ísafirði. Í fyrri viku lét áhuga- eyri, eigandi tvíbytnunnar, Fax 456 4564 samur erlendur kaupandi setja sem vildi ekki greina nánar Ritstjóri: hana í slipp á Ísafirði á eigin frá tilboðinu að svo stöddu. Sigurjón J. Sigurðsson, kostnað þar sem skipið hefur Jóna leysti skipið til sín í sími 892 5362, [email protected] verið botnhreinsað, sínkað og fyrrasumar fyrir 20 milljónir Blaðamenn: málað. Til stóð að sjósetja það króna en hún var einn þriggja Kristinn Hermannsson úr slippnum í dag. Væntan- ábyrgðarmanna hins gjald- sími 863 1623 legur kaupandi, sem er Kor- þrota fyrirtækis Ferjusiglinga [email protected] Hálfdán Bjarki Hálfdánsson síkubúi, hyggst að sigla skip- ehf. Snemma á síðasta vetri sími 863 7655 inu til Senegal en þar er hann náðust samningar um sölu [email protected] athafnamaður í ferðamanna- skipsins til Karíbahafsins en Ritstjóri netútgáfu: þjónustu. þeir gengu til baka. Ísafold á leið upp í slippinn á Ísafirði fyrir skömmu. Hlynur Þór Magnússon sími 892 2240 [email protected] Vann mál vegna skattfrádráttar bæði í héraði og fyrir Hæstarétti Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson sími 894 6125, [email protected] Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Lög um afturvirkni brutu Halldór Sveinbjörnsson Umboðsaðilar BB: Eftirtaldir aðilar sjá um í bága við stjórnarskrá dreifingu á blaðinu á þétt- býlisstöðum utan Ísa- Hæstiréttur staðfesti í síð- Tveir af fimm dómendum vegar verið skert með lögum nefndar. Krafðist Jónas þess Jónas Guðmundsson. fjarðar: Bolungarvík: ustu viku dóm Héraðsdóms töldu að taka bæri kröfu ríksins sem tóku gildi í byrjun árs að úrskurður yfirskattanefndar töku þeirra þar sem það væri Sólveig Sigurðardóttir, Hlíðarstræti 3, sími 456 Reykjavíkur, þar sem íslenska á hendur Jónasi til greina en 1997. Samkvæmt þeim lögum yrði felldur úr gildi og honum íþyngjandi og afturvirkt og í 7305. Súðavík: Sólveig ríkið var dæmt til að greiða rétt væri að málskostnaður var frádrátturinn lækkaður í endurgreiddur þessi mismun- andstöðu við 2. mgr. 77. gr. Gísladóttir, Arnarflöt 7, sími Jónasi Guðmundssyni sýslu- félli niður á báðum dómstig- áföngum á þremur árum en ur. Hélt hann því fram að með stjórnarskrárinnar. 456 4106. Suðureyri: manni í Bolungarvík oftekinn um. Hæstiréttur staðfesti þá með eldri ónýttan frádrátt setningu laga nr. 137/1996 Niðurstaða Hæstaréttar var Deborah Anne Ólafsson, skatt. Ríkið var einnig dæmt niðurstöðu héraðsdóms að skyldi fara eins og fjárfesting- hefði löggjafinn mælt fyrir um sú, að fallast yrði á með Jónasi Aðalgötu 20, sími 898 til að greiða Jónasi málskostn- ríkið skyldi greiða Jónasi kr. in að baki honum hefði átt sér afturvirka skerðingu á rétti, að lagagreinin fæli í sér aftur- 6328. Flateyri: Gunnhildur að í héraði og fyrir Hæstarétti, 400.000 í málskostnað í hér- stað eftir gildistöku laganna. sem hann hafði þegar áunnið virkni, sem bryti í bága við Brynjólfsdóttir, Brimnesvegi samtals kr. 750.000. Upphæð- aði. Ríkið var auk þess dæmt Með vísan til þessa féllst sér samkvæmt lögum, en stjórnarskrá. Var héraðsdómur 12a, sími 456 7752. in sem deilt var um nam hins til að greiða Jónasi kr. 350.000 skattstjóri ekki á frádrátt Jón- ákvæði fyrrnefndu laganna því staðfestur og íslenska rík- Þingeyri: Anna Signý Magnúsdóttir, Hlíðargötu vegar liðlega 20 þúsund krón- í málskostnað fyrir Hæstarétti. asar og sú niðurstaða var stað- gætu ekki náð til fjárfestinga inu gert að greiða Jónasi um- 14, sími 456 8233. um. Mál þetta er mjög sérstætt Málavextir voru þeir, að fest með úrskurði yfirskatta- sem til var stofnað fyrir gildis- ræddan mismun. og hefur tvímælalaust for- Jónas festi kaup á hlutabréfum Sölustaðir á Ísafirði: dæmisgildi. Hins vegar má í innlendum hlutafélögum á Björgunarskip kallað út vegna báts sem ekki heyrðist frá Hamraborg, Hafnarstræti telja líklegt, að kröfur annarra árinu 1996. Í skattframtali sínu 7, sími 456 3166. Flug- sem svipað var ástatt um séu árið 1997 notfærði hann sér barinn, Ísafjarðarflugvelli, sími 456 4772. Bónus, fyrndar. heimild þágildandi laga um Ljóninu, Skeiði, sími 456 Málið höfðaði Jónas upp- tekjuskatt og eignarskatt til að Tilkynningakerfið meingallað 3230. Bókhlaðan, Hafn- haflega gegn fjármálaráðherra draga 80% fjárfestingarinnar arstræti 2, sími 456 3123. fyrir hönd íslenska ríkisins og upp að tilteknu hámarki frá – segir Gunnlaugur Finnbogason, skipstjóri á Ísafirði Bensínstöðin, Hafnarstræti, krafðist þess að úrskurður tekjum sínum. Samkvæmt Miklir ágallar munu vera hafði ekki heyrt frá honum á og þar í kring“, segir Gunn- sími 456 3574. Samkaup, skattstjóra og síðan yfirskatta- ákvæðinu var heimilt að flytja á tilkynningakerfi báta, að tilsettum tíma. Skipið hélt laugur. „Þegar menn eru Hafnarstræti 9-13, sími 456 nefndar varðandi skattfrádrátt milli ára fjárhæð umfram frá- dómi Gunnlaugs Finnboga- áleiðis norður í Hornvík en undir hlíðum dettur kerfið 5460. Krílið, Sindragata 6, yrði felldur úr gildi og honum dráttarmörk og nýta á næstu sími 456 3556. sonar, skipstjóra á bátnum þegar fréttist af bátnum út. Ég er með svo til nýtt tæki endurgreiddur oftekinn skatt- fimm árum. Norðurljósi á Ísafirði. Björg- klukkutíma seinna og allt var svo ekki er hægt að kenna ur. Héraðsdómur féll Jónasi í Í skattframtali sínu árið unarskipið Gunnar Friðriks- í lagi sneri skipið við. því um. Það finnst mörgum Lausasöluverð er kr. 250 vil. 1998 fór Jónas eins að og mið- eintakið m.vsk. Áskriftarverð son var kallað út að morgni „Þetta er bara meingallað að það væri gáfulegra að fara er kr. 215 eintakið. Veittur Ríkið áfrýjaði dómi héraðs- aði ónýttan skattfrádrátt vegna uppstigningardags til að kerfi. Það er ekki hægt að yfir í kerfi sem sendir í gegn- er afsláttur til elli- og dóms til Hæstaréttar þar sem þessara sömu hlutabréfakaupa grennslast fyrir um bátinn senda tilkynningu frá mörgum um gervihnött. Þá væri alltaf örorkulífeyrisþega. Einnig þrír af fimm dómendum stað- við sömu fjárhæð og áður. þar sem Tilkynningaskyldan stöðum, til dæmis í Hornvík hægt að tilkynna sig.“ sé greitt með greiðslukorti. festu niðurstöðu héraðsdóms. Þetta skatthagræði hafði hins RITSTJÓRNARGREIN bb.is Umskipti „Hvað kom fyrir Ísafjörð?“ spyr Ísfirðingurinn Hörður Ingólfsson í Morgunblaðinu gleymdist að smíða orð yfir þetta fyrirbrigði, andstæðunni við hagvöxtinn sem ríkt á sjómannadaginn, þar sem hann bregður upp myndum frá Ísafirði og Klakksvík í Fær- hefur á Íslandi „að meðaltali“ í þessi ár?“ eyjum. Þangað hafði Hörður komið fyrir 12 árum og „fannst þá mikið til um hve þessir Vandi Raufarhafnarbúa er mikill. Þeim er engin huggun í því að vera „toppurinn á tveir staðir væru náskyldir og hve ótrúlega margt þeir ættu sameiginlegt í mannlífi og ísjakanum“ eða upphaf að óumflýjanlegum örlögum sjávarþorpa víðs vegar um land, atvinnulífi“. eins og það er orðað á hagfræðilegum nótum. „Ég skikka enga útgerð sem á kvóta til að Nýverið kom Hörður aftur til Klakksvíkur. Sú heimsókn varð honum aftur á móti veiða aflann ef það kostar hana helmingi meira en að leigja kvótann burt. Til þess hef mikið áfall. Um leið og þar blasti við honum „allur þessi haugur af bátum og skipum af ég ekkert vald“, segir sveitarstjóri Raufarhafnar. Það skyldi nú aldrei vera að þarna sé öllum stærðum og gerðum“ sem „voru ýmist að koma eða fara, ýmist að landa eða drepið á einum stærsta „ágalla kvótakerfisins“, eins og formaður Framsóknarflokksins leggja í hann [svo að] höfnin bókstaflega iðaði af lífi“, þá skaut upp í kolli hans nýlegri og verðandi forsætis ráðherra komst að orði um frjálsa framsalið fyrir kosningar, þegar mynd frá heimabænum – „tómri höfn, örfáum kyrrstæðum skipum, Norðurtanganum, hann vildi auka veiðiskylduna í 75% í það minnsta, þótt lítið örli nú á vilja í þá átt. Í Íshúsfélaginu, rækjuverksmiðjunum og Guggunni sem fór og kom aftur sem trilla“. sjálfu sér þarf engan að undra þótt mönnum þyki hið besta mál að fá kaupið sitt mestan- Hörður Ingólfsson svarar sjálfur spurningu sinni um ástæðuna fyrir breytingunni og part án þess að vinna fyrir því. Hver slægi hendinni á móti reglubundum heimsendingum muninn sem orðinn er á þessum áður líku útgerðarbæjum, Ísafirði og Klakksvík: „Bara launaávísana frá ríkisvaldinu? Varla margir. En hvers vegna í ósköpunum bindur eitt stykki fiskveiðistjórnunarkerfi sem skilaði auknum afla á öðrum staðnum en þingheimur ekki enda á slíka vitleysu? Við því hafa aldrei fengist nein svör. ördeyðu á hinum og grjótharður pólitískur ásetningur og vilji á öðrum staðnum um að Eitt er víst. Þorp í vanda, líkt og Raufarhöfn um þessar mundir, lifir ekki af biðina gefa ekki einn millimeter eftir í baráttunni fyrir byggðunum“ á sama tíma og „efnahagur eftir nýjum loforðum að fjórum árum liðnum. Ísafjarðar hefur rýrnað um 40%. Heitir það kannski hagdauði?“ spyr Hörður, „eða s.h.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    16 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us