Handbók Alþingis 2017 Mynd Framan Á Kápu (Tekin 16

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

Handbók Alþingis 2017 Mynd Framan Á Kápu (Tekin 16 Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2017 Alþingis Handbók 2017 Mynd framan á kápu (Tekin 16. ágúst 2017): Alþingishúsið og garðurinn. Myndin er tekin með dróna. Ljósmynd: Eyjólfur Thoroddsen. Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2017 Skrifstofa Alþingis gaf út Reykjavík 2019 HANDBÓK ALÞINGIS 2017 Helstu skrár unnu: Berglind Steinsdóttir, Helgi Bernódusson, Hildur Gróa Gunnarsdóttir, Hlöðver Ellertsson, Solveig K. Jónsdóttir, Stefán Valdimarsson, Vigdís Jónsdóttir og Þorsteinn Magnússon. Frágangur texta: Berglind Steinsdóttir, Guðrún Þóra Guðmannsdóttir, Kristján Sveinsson og Solveig K. Jónsdóttir. Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson o.fl. © Alþingi 2019 ODDI prentun og umbúðir ISBN: 978-9979-888-46-8 Formáli Allt frá árinu 1984 hefur Handbók Alþingis komið út eftir kosningar, nú í 11. sinn. Aðeins eitt ár leið milli kosninganna 2016, sem síðasta handbók tók til, og kosninganna 2017 sem eru grund- völlur þessarar útgáfu. Að venju er í bókinni ýmis sögulegur fróð- leikur og tölfræðilegar upplýsingar. Meginefni bókarinnar, æviskrár alþingismanna, miðast við að veita yfirlit um uppruna, menntun, störf og stjórnmálaafskipti þeirra. Þingmenn leggja sjálfir til allar upplýsingar í æviágrip sín annað en það sem varðar störf þeirra á Alþingi. Upplýsingar um þingstörfin eru sóttar í gagnagrunn Alþingis. Fylgt er meginreglum um skipan efnis í æviskránum og efnisatriði sem fram eiga að koma en þó jafnan tekið tillit til óska þingmanna um frávik eða annað sem ekki hefur almenna þýðingu og er af persónulegu tagi. Efnisskipan í bókinni er nær hin sama og í fyrri handbókum en aukið við nýjum upplýsingum. Sem dæmi má nefna að í þessari handbók er gerð grein fyrir breyttum viðmiðum þegar reiknað skal hver starfsaldursforseti þingsins er að loknum kosningum. Eldri skrár eru yfirfarnar hverju sinni og við þær aukið eftir því sem efni standa til. Vönduð yfirferð eldri gagna eykur öryggi þeirra. Allar nýjar viðbætur sem til verða við gerð Handbókar Alþingis eru jafnharðan birtar á vef Alþingis og eru þar aðgengilegar öllum sem þeirra leita. Handbókinni er ætlað að vera til gagns og fróð- leiks. Starfsmönnum Alþingis sem safnað hafa efni til ritsins og búið það til prentunar eru þökkuð vel unnin störf. Alþingi, 10. maí 2019. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. Handbók Alþingis 5 Efnisyfirlit Formáli 5 Skipan þingsins 9 Alþingismenn ............................. 10 Forsætisnefnd Alþingis ...................... 14 Þingflokkar ............................... 15 Stjórnir þingflokka ......................... 18 Alþingismenn eftir kjördæmum ................ 20 Varaþingmenn ............................. 23 Fastanefndir Alþingis ........................ 28 Alþjóðanefndir Alþingis ...................... 31 Æviskrár alþingismanna 35 Æviágrip ráðherra utan þings. 142 Alþingiskosningar 28. október 2017 143 A. Atkvæðafjöldi lista í hverju kjördæmi ......... 144 B. Úthlutun kjördæmissæta ................... 146 C. Úthlutun jöfnunarsæta (9 sæti) .............. 148 D. Þingsæti í heild .......................... 150 Um alþingismenn 2017 151 Meðalaldur nýkjörinna alþingismanna og meðal- þingaldur þeirra ........................ 152 Þingaldur alþingismanna ..................... 154 Menntun og fyrri störf alþingismanna. 157 6 Handbók Alþingis Fæðingarár alþingismanna .................... 158 Fyrsta þing alþingismanna .................... 160 Aldursforseti .............................. 162 Yfirlitsskrár um alþingismenn 165 Varaþingmenn á kjörtímabilinu 2016–2017 ...... 166 Breytingar á skipan Alþingis 2016–2017 ......... 175 Lengsta þingseta, yngstu þingmenn o.fl. ......... 176 Nýir alþingismenn 1934–2017 ................ 181 Konur á Alþingi ........................... 182 Fyrrverandi alþingismenn .................... 188 Skrá um forseta Alþingis og tölu þinga 205 Forsetar Alþingis 1845–2017. 206 Ráðgjafarþing 1845–1873 ................... 211 Löggjafarþing 1875–2017 .................... 212 Ráðherrar og ráðuneyti 1904–2017 221 Ráðherrar og ráðuneyti 1904–2017 ............. 222 Viðauki 255 Stjórnir, nefndir og ráð kosin af Alþingi ......... 256 Starfsmenn skrifstofu Alþingis ................. 257 Stofnanir er starfa á vegum Alþingis ............ 261 Starfsmenn þingflokka ....................... 265 Aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka í stjórnar andstöðu. 267 Handbók Alþingis 7 Skipan þingsins Alþingismenn (Kjörnir 28. október 2017*) Nafn Flokkur Fæðingar- Lögheimili Kjördæmi og kosning Fastanefndir dagur og -ár 1. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Samf. 17/2 ‘80 Akureyri Norðaust., 10. þm. av. 2. Andrés Ingi Jónsson Vinstri-gr. 16/8 ‘79 Reykjavík Reykv. n., 9. þm. am, vf. 3. Anna Kolbrún Árnadóttir Miðfl. 16/4 ‘70 Akureyri Norðaust., 8. þm. am, vf. 4. Ari Trausti Guðmundsson Vinstri-gr. 3/12 ‘48 Reykjavík Suðurk., 5. þm. us, ut. 5. Ágúst Ólafur Ágústsson Samf. 10/3 ‘77 Reykjavík Reykv. s., 3. þm. fl. 6. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstfl. 30/11 ‘90 Reykjavík Reykv. n., 5. þm. ut. 7. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra Framsfl. 29/10 ‘82 Borgarnes Norðvest. 2. þm. 8. Ásmundur Friðriksson Sjálfstfl. 21/1 ‘56 Reykjanesbær Suðurk., 4. þm. av, vf. 9. Bergþór Ólason Miðfl. 26/9 ‘75 Akranes Norðvest., 4. þm. us. 10. Birgir Ármannsson Sjálfstfl. 12/6 ‘68 Reykjavík Reykv. n., 8. þm. am. 11. Birgir Þórarinsson Miðfl. 23/6 ‘65 Vogar Suðurk., 3. þm. fl. 12. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Vinstri-gr. 27/2 ‘65 Ólafsfjörður Norðaust., 7. þm. fl. 13. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra Sjálfstfl. 26/1 ‘70 Garðabær Suðvest., 1. þm. 14. Björn Leví Gunnarsson Píratar 1/6 ‘76 Reykjavík Reykv. s., 11. þm. fl. 15. Bryndís Haraldsdóttir, 6. varaforseti Sjálfstfl. 29/12 ‘76 Mosfellsbær Suðvest., 2. þm. ev, ut. 16. Brynjar Níelsson, 2. varaforseti Sjálfstfl. 1/9 ‘60 Reykjavík Reykv. s., 5. þm. ev, se. 17. Guðjón S. Brjánsson, 1. varaforseti Samf. 22/3 ‘55 Akranes Norðvest., 6. þm. vf. 18. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Sjálfstfl. 19/12 ‘67 Reykjavík Reykv. n., 1. þm. 19. Guðmundur Ingi Kristinsson Fl. fólksins 14/7 ‘55 Hafnarfjörður Suðvest., 12. þm. vf. 20. Guðmundur Andri Thorsson Samf. 31/12 ‘57 Álftanes Suðvest., 4. þm. am. 21. Gunnar Bragi Sveinsson Miðfl. 9/6 ‘68 Sauðárkrókur Suðvest., 6. þm. ut. 22. Halla Signý Kristjánsdóttir Framsfl. 1/5 ‘64 Bolungarvík Norðvest., 7. þm. av, vf. 23. Halldóra Mogensen Píratar 11/7 ‘79 Reykjavík Reykv. n., 11. þm. vf. 24. Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn 4/8 ‘64 Reykjavík Reykv. s., 7. þm. us. 25. Haraldur Benediktsson1 Sjálfstfl. 23/1 ‘66 Hvalfjarðarsveit Norðvest., 1. þm. fl. 26. Helga Vala Helgadóttir Samf. 14/3 ‘72 Reykjavík Reykv. n., 4. þm. se, us. 27. Helgi Hrafn Gunnarsson Píratar 22/10 ‘80 Reykjavík Reykv. n., 3. þm. ev. 28. Inga Sæland Fl. fólksins 3/8 ‘59 Reykjavík Reykv. s., 8. þm. av. 29. Jón Gunnarsson Sjálfstfl. 21/9 ‘56 Kópavogur Suðvest., 5. þm. us. 30. Jón Þór Ólafsson, 5. varaforseti Píratar 13/3 ‘77 Reykjavík Suðvest., 8. þm. se. 31. Jón Steindór Valdimarsson Viðreisn 27/6 ‘58 Reykjavík Suðvest., 13. þm. am, se. 32. Karl Gauti Hjaltason Fl. fólksins2 31/5 ‘59 Kópavogur Suðurk., 8. þm. us. 33. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Vinstri-gr. 1/2 ‘76 Reykjavík Reykv. n., 2. þm. * Nefndaskipan og ráðherraembætti eru miðuð við 14. desember 2017. 1 Kjörinn 8. varaforseti 22. janúar 2019. 2 Gekk til liðs við Miðflokkinn 22. febrúar 2019. 10 Handbók Alþingis Nafn Flokkur Fæðingar- Lögheimili Kjördæmi og kosning Fastanefndir dagur og -ár 1. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Samf. 17/2 ‘80 Akureyri Norðaust., 10. þm. av. 2. Andrés Ingi Jónsson Vinstri-gr. 16/8 ‘79 Reykjavík Reykv. n., 9. þm. am, vf. 3. Anna Kolbrún Árnadóttir Miðfl. 16/4 ‘70 Akureyri Norðaust., 8. þm. am, vf. 4. Ari Trausti Guðmundsson Vinstri-gr. 3/12 ‘48 Reykjavík Suðurk., 5. þm. us, ut. 5. Ágúst Ólafur Ágústsson Samf. 10/3 ‘77 Reykjavík Reykv. s., 3. þm. fl. 6. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstfl. 30/11 ‘90 Reykjavík Reykv. n., 5. þm. ut. 7. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra Framsfl. 29/10 ‘82 Borgarnes Norðvest. 2. þm. 8. Ásmundur Friðriksson Sjálfstfl. 21/1 ‘56 Reykjanesbær Suðurk., 4. þm. av, vf. 9. Bergþór Ólason Miðfl. 26/9 ‘75 Akranes Norðvest., 4. þm. us. 10. Birgir Ármannsson Sjálfstfl. 12/6 ‘68 Reykjavík Reykv. n., 8. þm. am. 11. Birgir Þórarinsson Miðfl. 23/6 ‘65 Vogar Suðurk., 3. þm. fl. 12. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Vinstri-gr. 27/2 ‘65 Ólafsfjörður Norðaust., 7. þm. fl. 13. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra Sjálfstfl. 26/1 ‘70 Garðabær Suðvest., 1. þm. 14. Björn Leví Gunnarsson Píratar 1/6 ‘76 Reykjavík Reykv. s., 11. þm. fl. 15. Bryndís Haraldsdóttir, 6. varaforseti Sjálfstfl. 29/12 ‘76 Mosfellsbær Suðvest., 2. þm. ev, ut. 16. Brynjar Níelsson, 2. varaforseti Sjálfstfl. 1/9 ‘60 Reykjavík Reykv. s., 5. þm. ev, se. 17. Guðjón S. Brjánsson, 1. varaforseti Samf. 22/3 ‘55 Akranes Norðvest., 6. þm. vf. 18. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Sjálfstfl. 19/12 ‘67 Reykjavík Reykv. n., 1. þm. 19. Guðmundur Ingi Kristinsson Fl. fólksins 14/7 ‘55 Hafnarfjörður Suðvest., 12. þm. vf. 20. Guðmundur Andri Thorsson Samf. 31/12 ‘57 Álftanes Suðvest., 4. þm. am. 21. Gunnar Bragi Sveinsson Miðfl. 9/6 ‘68 Sauðárkrókur Suðvest., 6. þm. ut. 22. Halla Signý Kristjánsdóttir Framsfl. 1/5 ‘64 Bolungarvík Norðvest., 7. þm. av, vf. 23. Halldóra Mogensen Píratar 11/7 ‘79 Reykjavík Reykv. n., 11. þm. vf. 24. Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn 4/8 ‘64 Reykjavík Reykv. s., 7. þm. us. 25. Haraldur Benediktsson1 Sjálfstfl. 23/1 ‘66 Hvalfjarðarsveit Norðvest., 1. þm. fl. 26. Helga Vala Helgadóttir Samf. 14/3 ‘72 Reykjavík Reykv. n., 4. þm. se, us. 27. Helgi Hrafn Gunnarsson Píratar
Recommended publications
  • Ágrip Af Þróun Stjórnarskrárinnar 18
    61 VIÐAUKI 2 ÁGRIP AF ÞRÓUN STJÓRNARSKRÁRINNAR 18 Sérfræðinganefnd um endurskoðun stjórnarskrárinnar: Eiríkur Tómasson prófessor Björg Thorarensen prófessor Gunnar Helgi Kristinsson prófessor Kristján Andri Stefánsson sendifulltrúi Unnið að beiðni nefndar um endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands Desember 2005 Efnisyfirlit 1. Inngangur ................................................... ..... 62 2. Stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni Íslands (1874–1920) ............ 62 3. Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands 1920 og þróun hennar (1920–1944) .. 66 4. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands 1944 (1944– ) ......................... 69 5. Einstök álitaefni ................................................... 80 6. Niðurstaða ................................................... ..... 86 18 Skýrsla þessi er unnin af Gunnari Helga Kristinssyni. 62 1. Inngangur Þrjár stjórnarskrár hafa tekið gildi á Íslandi. Sú fyrsta var stjórnarskráin 1874 sem veitti Alþingi löggjafarvald og aðskildi þar með löggjafarvaldið í málefnum Íslands að nokkru leyti frá því danska þótt konungur hefði að vísu neitunarvald í löggjafarmálefnum og skipaði helming efri deildar þingsins. Aðra stjórnarskrá sína fengu Íslendingar árið 1920 í kjölfar þess að íslenska ríkið hafði orðið fullvalda árið 1918. Sjálfstæði Íslands að alþjóðalögum var þar með staðreynd þótt ríkið væri áfram í konungssambandi við Danmörku og ríkin tvö hefðu samstarf um ýmis mál. Í samræmi við ákvæði sambandslagasamningsins árið 1918 ákváðu Íslendingar síðan að rjúfa samband ríkjanna að tilskildum
    [Show full text]
  • Halldór Laxness - Wikipedia
    People of Iceland on Iceland Postage Stamps Halldór Laxness - Wikipedia https://en.wikipedia.org/wiki/Halldór_Laxness Halldór Laxness Halldór Kiljan Laxness (Icelandic: [ˈhaltour ˈcʰɪljan ˈlaxsnɛs] Halldór Laxness ( listen); born Halldór Guðjónsson; 23 April 1902 – 8 February 1998) was an Icelandic writer. He won the 1955 Nobel Prize in Literature; he is the only Icelandic Nobel laureate.[2] He wrote novels, poetry, newspaper articles, essays, plays, travelogues and short stories. Major influences included August Strindberg, Sigmund Freud, Knut Hamsun, Sinclair Lewis, Upton Sinclair, Bertolt Brecht and Ernest Hemingway.[3] Contents Early years 1920s 1930s 1940s 1950s Born Halldór Guðjónsson Later years 23 April 1902 Family and legacy Reykjavík, Iceland Bibliography Died 8 February 1998 Novels (aged 95) Stories Reykjavík, Iceland Plays Poetry Nationality Icelandic Travelogues and essays Notable Nobel Prize in Memoirs awards Literature Translations 1955 Other Spouses Ingibjörg Einarsdóttir References (m. 1930–1940) External links [1] Auður Sveinsdóttir (m. 1945–1998) Early years Laxness was born in 1902 in Reykjavík. His parents moved to the Laxnes farm in nearby Mosfellssveit parish when he was three. He started to read books and write stories at an early age. He attended the technical school in Reykjavík from 1915 to 1916 and had an article published in the newspaper Morgunblaðið in 1916.[4] By the time his first novel was published (Barn náttúrunnar, 1919), Laxness had already begun his travels on the European continent.[5] 1 of 9 2019/05/19, 11:59 Halldór Laxness - Wikipedia https://en.wikipedia.org/wiki/Halldór_Laxness 1920s In 1922, Laxness joined the Abbaye Saint-Maurice-et-Saint-Maur in Clervaux, Luxembourg where the monks followed the rules of Saint Benedict of Nursia.
    [Show full text]
  • Hald Vort Og Traust BA Final
    Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði „Hald vort og traust“ Söguskoðun í hátíðarræðum íslenskra forsætisráðherra 1944-2014 Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Viðar Snær Garðarsson Kt.: 0612912379 Leiðbeinandi: Guðni Th. Jóhannesson Maí 2015 Ágrip Nánast á hverju ári frá lýðveldisstofnun hafa íslenskir forsætisráðherrar flutt tvenns konar hátíðarræður, þjóðhátíðarræðu þann 17. júní og áramótaræðu 31. desember. Þar hafa þeir fjallað um íslenska sögu og menningu og hlutverk þessa tvenns fyrir íslenskt samfélag. Hátíðarræðurnar hafa sáralítið breyst á lýðveldistímanum, hvorki að formi né inntaki, þó að sjá megi nokkurn blæbrigðamun á hvað varðar hina ráðandi söguskoðun íslenskrar þjóðareiningar. Áhersla ræðanna er á þá söguskoðun sem var ráðandi í íslensku samfélagi lengst af á 20. öldinni og af ræðunum að dæma er enn ráðandi meðal íslenskra stjórnmálamanna. Þessi söguskoðun sýnir sögu Íslands sem sögu sameinaðrar, kjarkmikillar þjóðar í andstöðu við erlent vald. Söguskoðunin ber sterkan svip af sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, enda varð hún til samhliða henni og gegndi m.a. þeim tilgangi að sýna fram á sérstöðu Íslendinga og á grundvelli þess réttlætingu sjálfstæðs lýðveldis á Íslandi. Þrátt fyrir að allar ræðurnar hafi verið fluttar eftir fullnaðarsigur í sjálfstæðisbaráttunni lýsa forsætisráðherrarnir áframhaldandi framvindu sögunnar sem ævarandi, eða eilífri, sjálfstæðisbaráttu. Henni hafi alls ekki lokið þann 17. júní 1944 heldur standi Íslendingar stöðugt frammi fyrir ógn við sjálfstæði sitt. Þessi ógn er til að mynda sundurlyndi þjóðarinnar og erlent vald. Ástæður þess hversu keimlíkar ræðurnar hafa verið frá upphafi liggja fyrst og fremst í því frá hvaða sjónarhorni ráðherrarnir hafa litið íslenska sögu og hvaða tilgangi hún gegnir í samtímanum. Þjóðernisstefnan er þar í fyrirrúmi, sem og atvinnu- og efnahagslíf Íslendinga.
    [Show full text]
  • List of Prime Ministers of Iceland
    SNo Phase Period Name Took office Left office Political party 1 Kingdom 1917–1944 Jón Magnússon* 04-01 1917 25-02 1920 Home Rule Party 2 Kingdom 1917–1944 Jón Magnússon* 25-02 1920 07-03 1922 Home Rule Party 3 Kingdom 1917–1944 Sigurður Eggerz 07-03 1922 22-03 1924 Old Independence Party 4 Kingdom 1917–1944 Jón Magnússon 22-03 1924 23-06 1926 Conservative Party 5 Kingdom 1917–1944 Magnús Guðmundsson 23-06 1926 08-07 1926 Conservative Party 6 Kingdom 1917–1944 Jón Þorláksson 08-07 1926 28-08 1927 Conservative Party 7 Kingdom 1917–1944 Tryggvi Þórhallsson 28-08 1927 03-06 1932 Progressive Party 8 Kingdom 1917–1944 Ásgeir Ásgeirsson 03-06 1932 28-07 1934 Progressive Party 9 Kingdom 1917–1944 Hermann Jónasson* 28-07 1934 02-04 1938 Progressive Party 10 Kingdom 1917–1944 Hermann Jónasson* 02-04 1938 17-04 1939 Progressive Party 11 Kingdom 1917–1944 Hermann Jónasson* 17-04 1939 18-11 1941 Progressive Party 12 Kingdom 1917–1944 Hermann Jónasson* 18-11 1941 16-05 1942 Progressive Party 13 Kingdom 1917–1944 Ólafur Thors 16-05 1942 16-12 1942 Independence Party 14 Kingdom 1917–1944 Björn Þórðarson 16-12 1942 21-10 1944 Independent 15 Republic 1944–present Ólafur Thors 21-10 1944 04-02 1947 Independence Party 16 Republic 1944–present Stefán Jóhann Stefánsson 04-02 1947 06-12 1949 Social Democratic Party 17 Republic 1944–present Ólafur Thors 06-12 1949 14-03 1950 Independence Party 18 Republic 1944–present Steingrímur Steinþórsson 14-03 1950 11-09 1953 Progressive Party 19 Republic 1944–present Ólafur Thors 11-09 1953 24-07 1956 Independence Party
    [Show full text]
  • Surfing on the Edge of the Earth
    magazine magazine ISSUE ISSUE ONE 2016 ONE 2016 E H T OF THE EARTH EDGE -TAKE ME WITH YOU -TAKE -TAKE ME WITH YOU -TAKE SURFING ON YOUR FREE COPY YOUR YOUR FREE COPY YOUR HS? T LIKE N E O H PS ON EAT M I T O 5 T D CELANDER I OW TO TO OW AN PLUS: H HOW HOW ICELANDERS SURVIVE DARKEST WOW MAgazine – STheUR FFINGOO DO INSSUE THE EDGE OF THE EEARARTH POWER TO THE PEOPLE Issue onethree 2016 2015 WHATEVER THE WEATHER... ZO•ON is born in Iceland, and we have a passion for outdoor living. We love the feeling of being in sync with nature, of being part of something bigger than ourselves. This is reflected in how we design and2 WOW create Power to the people outdoor wear. and create outdoor wear. WWW.ZO-ON.COM WHATEVER THE WEATHER... ZO•ON is born in Iceland, and we have a passion for outdoor living. We love the feeling of being in sync with nature, of being part of something bigger than ourselves. This is reflected in how we design and create outdoor wear. Issue one 3 and create outdoor wear. WWW.ZO-ON.COM HOTEL GEYSIR ELEGANT RESTAURANTS, SPA WITH HOT SPRING JACUZZI, BEAUTIFUL NATURE & FUN ACTIVITIES NICE AND COZY ROOMS IN CHALET OR ONE WING HOTEL RIGHT OPPOSITE OF GEYSIR THE HOT SPRING GEYSER AREA TOP 25 BEST PLACES GOURMET A LA CARTE RESTAURANT TO PHOTOGRAPH LOCAL LUNCH BUFFET EVERY DAY ON THE PLANET EARTH HOTEL & SPA POPPHOTO.COM OUTDOOR ACTIVITIES ALL YEAR ROUND AMAZING NORTHERN LIGHTS Welcome, hotel geysir 4 WOW Power to the people WELCOME TO GEYSIR HOTEL GEYSIR THE GEYSIR CENTER IS DIRECTLY OPPOSITE OF THE GEOTHERMAL AREA OF EELEGALEGANNTT
    [Show full text]
  • Icelandic Law
    Volume 56 Issue 1 Dickinson Law Review - Volume 56, 1951-1952 10-1-1951 Icelandic Law Lester B. Orfield Follow this and additional works at: https://ideas.dickinsonlaw.psu.edu/dlra Recommended Citation Lester B. Orfield, Icelandic Law, 56 DICK. L. REV. 42 (1951). Available at: https://ideas.dickinsonlaw.psu.edu/dlra/vol56/iss1/4 This Article is brought to you for free and open access by the Law Reviews at Dickinson Law IDEAS. It has been accepted for inclusion in Dickinson Law Review by an authorized editor of Dickinson Law IDEAS. For more information, please contact [email protected]. DICKINSON LAW REVIEW VOL. 56 ICELANDIC LAW By LESTER B. ORFIELD* Because of its connection with Norway from its first settlement in 874 up to 1814 and because of its connection with Denmark from 1380 to 1944 Iceland is of peculiar interest to all Scandinavians.' As Arnold J. Toynbee has so beautifully phrased it, "the finest flowering of an oversea Scandinavian polity was the republic of Iceland, founded on the apparently unpromising soil of an Arctic island, five hundred miles away from the nearest Scandinavian point d'appui in the Faroe Islands."2 The same author states that "it was in Iceland, and not in Norway, Sweden or Denmark, that the abortive Scandinavian Civilization achieved its greatest triumphs in literature and in politics.'' 3 Iceland is of no less interest to the United States. Many Icelanders have settled in the United States during the past century. Our troops were stationed in Ice- land during World War II and even a half a year before the United States entered the war.
    [Show full text]
  • Memorial on Jurisdiction Submitted by the Government Op the United Kingdom of Greatbritazn and Northern Ireland Part A
    MEMORIAL ON JURISDICTION SUBMITTED BY THE GOVERNMENT OP THE UNITED KINGDOM OF GREATBRITAZN AND NORTHERN IRELAND PART A INTRODUCTION 1. This Memorial is subrnitted to the Court in Dursuance of the Order made by the Court on 18 August 1972, which Order iequired the Governrnent of the United Kingdom tosubmit before 13 October 1972a Memoria1"addressed to the question of the jurisdiction of the Court to entertain the dispute". 2. The Court, in making its Order of 18 Augiist 1972. referred to "the letter dated 29 May 1972 from the Minister for Forgein ARairs of Iceland. received in the Registry on 31 May 1972; the telegram from the said Minister dated 28 July 1972, reccived in the Registry on 29 July 1972; the telegram from the said Minister dated II August 1972, received in the Registry the same dav. and reoeated and confirmed bv letter from the said Minister of I I ,\ugii.t 1972. in c~chof trhich .'oiiiiii.tni<~tii>n, ii \rl; ai,crteJ thiir thsre \\x, nu b3s15 ~.nJcrtnc St;~totcdi the ("Our1 for cxcr..~~ng~ur~~d,ct~~ln111 the i4,c". lhe <;,>\crniiiciit of the I niicJ KtnaJuiii thercl'orc iinJr.r\t.ind th31 in the present Memorial they are required to expand and develop their subrnissions relating to the jurisdiction of the Court. and to answer any doubts concerning the Court's jurisdiction raised by these various Lcelandic letters and telegrains. 3. The principles which the Coiirt applies in a case where it has to consider whether it has jurisdiction to entertain proceedings have been stated in the following terms: "lt has been areued~~~ reneatcdlv in the course of the Dresent ~roceedinas that in case of doubt thkourt rhould decline jurisdiction.
    [Show full text]
  • Icelandic Education: Tradition and Modernization in a Cultural Perspective
    Loyola University Chicago Loyola eCommons Dissertations Theses and Dissertations 1979 Icelandic Education: Tradition and Modernization in a Cultural Perspective George Hanson Loyola University Chicago Follow this and additional works at: https://ecommons.luc.edu/luc_diss Part of the Education Commons Recommended Citation Hanson, George, "Icelandic Education: Tradition and Modernization in a Cultural Perspective" (1979). Dissertations. 1785. https://ecommons.luc.edu/luc_diss/1785 This Dissertation is brought to you for free and open access by the Theses and Dissertations at Loyola eCommons. It has been accepted for inclusion in Dissertations by an authorized administrator of Loyola eCommons. For more information, please contact [email protected]. This work is licensed under a Creative Commons Attribution-Noncommercial-No Derivative Works 4.0 License. Copyright © 1979 George Hanson ICELANDIC EDUCATION; TRADITION .AND MODE~~IZATION IN A CULTURAL PERSPECTIVE by George Hanson A Dissertation Submitted to the Faculty of the School of Education of Loyola University of Chicago in Partial Fulfillment of the Requirements for the Degree of Doctor of Education January 1979 In Memory of my Mother VIGDIS GUDMUNDSDOTTIR HANSON December 9, 1896-Apri1 10, 1978 ACKNOWLEDGMENTS Grateful acknowledgment is extended to many--in the United States and in Iceland--who contributed to this study and made it possible. I am deeply grateful to Dr. Rosemary v. Donatelli, my major advisor, as well as to Dr. Gerald L. Gutek and Dr. John M. Wozniak who also read this paper and made valuable suggestions. I also acknowledge the assistance rendered my by Mr. Vilhjalmur Bjarnar, Curator of the Fiske Icelandic Collec­ tion at Cornell University and to Dr.
    [Show full text]
  • Parties and Voters in Iceland. a Study of the 1983 and 1987 Althingi Elections
    Olafur Thordur Hardarson Parties and voters in Iceland. A study of the 1983 and 1987 Althingi elections A thesis submitted for a final examination for the degree of Doctor of Philosophy Department of Government London School of Economics and Political Science University of London 1994 UMI Number: U074584 All rights reserved INFORMATION TO ALL USERS The quality of this reproduction is dependent upon the quality of the copy submitted. In the unlikely event that the author did not send a complete manuscript and there are missing pages, these will be noted. Also, if material had to be removed, a note will indicate the deletion. Disscrrlation Publishing UMI U074584 Published by ProQuest LLC 2014. Copyright in the Dissertation held by the Author. Microform Edition © ProQuest LLC. All rights reserved. This work is protected against unauthorized copying under Title 17, United States Code. ProQuest LLC 789 East Eisenhower Parkway P.O. Box 1346 Ann Arbor, Ml 48106-1346 h+eses F 723.S 1^1 To Hjordis Abstract This thesis analyses the 1983 and 1987 Althingi elections in Iceland, a micro state with rich literary and historical traditions, including the Althingi which Icelanders claim to be the oldest parliament in the world. Three theoretical approaches - a party identification approach, a rational approcah, and a social-structural approach - are used. A special effort is made to compare the Icelandic findings to voting behaviour in Norway and Sweden. Direct party switching (23% in 1983 and 36% in 1987) is shown to be the main reason for the major changes in election results, while the impact of new voters and mobilization and demobilization of voters was small.
    [Show full text]
  • Handbók Alþingis
    Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2 0 0 7 Skrifstofa Alþingis gaf út Reykjavík 2008 HANDBÓK ALÞINGIS 2007 Helstu skrár unnu: Berglind Steinsdóttir, Helgi Bernódusson, Hlöðver Ellertsson, Jón E. Böðvarsson og Vigdís Jónsdóttir. Frágangur texta: Berglind Steinsdóttir, Birgitta Bragadóttir, Guðrún Þóra Guðmannsdóttir, Jóhannes Halldórsson, Laufey Einarsdóttir, Solveig K. Jónsdóttir, Vigdís Jónsdóttir og Þórdís Kristleifsdóttir. Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson o.fl. © Alþingi 2008 Prentvinnsla: Gutenberg ISBN: 9979-888-28-4 Efnisyfirlit Formáli 7 Breytingar á þingsköpum 2007 . 9 Skipan þingsins 15 Alþingismenn . 16 Forsætisnefnd Alþingis kjörin 31. maí 2007 . 20 Þingflokkar . 21 Stjórnir þingflokka . 24 Alþingismenn eftir kjördæmum . 25 Varaþingmenn . 28 Fastanefndir Alþingis . 32 Alþjóðanefndir Alþingis . 36 Æviskrár alþingismanna 39 Æviágrip þingmanna kjörinna 12. maí 2007 . 41 Æviágrip nýs þingmanns . 129 Æviskrár þingmanna sem tóku sæti á Alþingi á seinasta kjörtímabili . 130 Alþingiskosningar 12. maí 2007 137 Kosningaúrslit . 139 Úthlutun kjördæmissæta . 140 Skipting jöfnunarsæta . 143 Úthlutun jöfnunarsæta . 144 Um alþingismenn 2007 147 Meðalaldur nýkjörinna þingmanna o.fl. 149 Þingaldur alþingismanna . 151 Handbók Alþingis 5 Fæðingarár alþingismanna . 154 Fyrsta þing alþingismanna . 156 Aldursforseti . 158 Yfirlitsskrár um alþingismenn 161 Varaþingmenn á Alþingi 2003–2007 . 163 Breytingar á skipan Alþingis 2003–2007 . 170 Lengsta þingseta, yngstu þingmenn o.fl. 172 Nýir þingmenn á Alþingi 1934–2007 . 176 Formenn fastanefnda 2003–2007 . 177 Konur á Alþingi . 180 Fyrrverandi alþingismenn. 188 Skrá um forseta Alþingis og tölu þinga 211 Forsetar Alþingis 1845–2008 . 213 Ráðgjafarþing 1845–1873 . 218 Löggjafarþing 1875–2008 . 219 Ráðherrar og ráðuneyti 225 Ráðherrar og ráðuneyti 1904–2008 . 227 Viðauki 253 Stjórnir, nefndir og ráð kosin af Alþingi . 255 Stofnanir er heyra undir Alþingi .
    [Show full text]
  • Ríkisstjórnir 1904–2005
    Ríkisstjórnir 1904–2005 Heimildir: Helgi Skúli Kjartansson, Ísland á 20. öld. Sögufélag (Reykjavík, 2002). Birt með góðfúslegu leyfi höfundar og útgefanda. – Vefur Stjórnarráðs Íslands (http://raduneyti.is/Rikisstjornartal/) 1.2. 1904–31.3. 1909 Hannes Hafstein (H) 31.3. 1909–14.3. 1911 Björn Jónsson (Se) 14.3. 1911–25.7. 1912 Kristján Jónsson (u) 25.7. 1912–21.7. 1914 Hannes Hafstein (Sa) 21.7. 1914–4.5. 1915 Sigurður Eggerz (Se) 4.5. 1915–4.1. 1917 Einar Arnórsson (Sl) 4 .1. 1917–25.2. 1920 Jón Magnússon, forsætis- og dómsmálaráðherra (H) Björn Kristjánsson, (til 28.8. 1917) fjármálaráðherra (Sþ) Sigurður Jónsson, atvinnumálaráðherra (F) Sigurður Eggerz, (frá 28.8. 1917) fjármálaráðherra (Sþ) 25.2. 1920–7.3. 1922 Jón Magnússon, forsætis- og dómsmálaráðherra (H) Magnús Guðmundsson, fjármálaráðherra og (frá 2.1. 1922) atvinnumálaráðherra (u) Pétur Jónsson, (d. 2.1. 1922) atvinnumálaráðherra (H) 7.3. 1922–22.3. 1924 Sigurður Eggerz, forsætis- og dómsmálaráðherra (Sþ) Klemens Jónsson, atvinnumálaráðherra og (frá 18.4. 1923) fjármálaráðherra (u/F) Magnús Jónsson, (til 18.4. 1923) fjármálaráðherra (u) 22.3. 1924–8.7. 1926 Jón Magnússon, forsætis- og dómsmálaráðherra (d. 23.6. 1926) (Í) Jón Þorláksson, fjármálaráðherra (Í) Magnús Guðmundsson, atvinnumálaráðherra og (frá 23.6 1926) forsætisráðherra (Í) 8.7. 1926–28.8. 1927 Jón Þorláksson, forsætis- og fjármálaráðherra (Í) Magnús Guðmundsson, atvinnumála- og dómsmálaráðherra (Í) 2 28.8. 1927–3.6. 1932 Tryggvi Þórhallsson, forsætisráðherra og (nema 20.4. til 20.8. 1931) atvinnumálaráðherra, um skeið einnig fjármála- og dómsmálaráðherra (F) Jónas Jónsson frá Hriflu, (nema 20.4. 1931 til 20.8.
    [Show full text]
  • A Theory of Coalitions and Clientelism: Coalition Politics in Iceland 1945-2000
    A Theory of Coalitions and Clientelism: Coalition Politics in Iceland 1945-2000 Indriði H. Indriðason* Political Institutions and Public Choice Program, Department of Political Science, Michigan State University, East Lansing, MI 48824 [email protected] Address for Correspondence: Indridi H. Indridason Political Institutions and Public Choice Program Department of Political Science 303 S. Kedzie Hall Michigan State University East Lansing, MI 48824-1032 E-mail: [email protected] Tel: (517) 432-2613 * I gratefully acknowledge the financial support of the Fulbright Foundation and the Department of Political Science, University of Rochester that awarded me a Richard F. Fenno Research Grant for the collection of the data. I am also grateful to Torbjörn Bergman, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Ólafur Þ. Harðarson, Gunnar Helgi Kristinsson, Wolfgang Müller, Mark Souva, Kaare Strøm, and participants at the Coalition Governance in Western-Europe Conference, Canterbury for their comments and willingness to answer my questions. Finally, I thank Jón Baldvin Hannibalsson and Steingrímur Hermannsson for their time and clear answers that gave me a glimpse of the insider’s view of coalition politics. A THEORY OF COALITIONS AND CLIENTELISM 2 Abstract This paper serves a dual purpose. First, it considers the effects clientelism has on coalition politics through the inflated importance of the particularistic benefits the executive office offers. The patterns of coalition politics in the Nordic countries are compared to offer preliminary evidence in support of the theory. Secondly, it provides detailed information about coalition formation and termination in Iceland from 1945-2000 following closely the format of Müller and Strøm’s, eds., (2000), which contains analysis for each of the other Western European democracies.
    [Show full text]