Handbók Alþingis 2017 Mynd Framan Á Kápu (Tekin 16
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2017 Alþingis Handbók 2017 Mynd framan á kápu (Tekin 16. ágúst 2017): Alþingishúsið og garðurinn. Myndin er tekin með dróna. Ljósmynd: Eyjólfur Thoroddsen. Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2017 Skrifstofa Alþingis gaf út Reykjavík 2019 HANDBÓK ALÞINGIS 2017 Helstu skrár unnu: Berglind Steinsdóttir, Helgi Bernódusson, Hildur Gróa Gunnarsdóttir, Hlöðver Ellertsson, Solveig K. Jónsdóttir, Stefán Valdimarsson, Vigdís Jónsdóttir og Þorsteinn Magnússon. Frágangur texta: Berglind Steinsdóttir, Guðrún Þóra Guðmannsdóttir, Kristján Sveinsson og Solveig K. Jónsdóttir. Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson o.fl. © Alþingi 2019 ODDI prentun og umbúðir ISBN: 978-9979-888-46-8 Formáli Allt frá árinu 1984 hefur Handbók Alþingis komið út eftir kosningar, nú í 11. sinn. Aðeins eitt ár leið milli kosninganna 2016, sem síðasta handbók tók til, og kosninganna 2017 sem eru grund- völlur þessarar útgáfu. Að venju er í bókinni ýmis sögulegur fróð- leikur og tölfræðilegar upplýsingar. Meginefni bókarinnar, æviskrár alþingismanna, miðast við að veita yfirlit um uppruna, menntun, störf og stjórnmálaafskipti þeirra. Þingmenn leggja sjálfir til allar upplýsingar í æviágrip sín annað en það sem varðar störf þeirra á Alþingi. Upplýsingar um þingstörfin eru sóttar í gagnagrunn Alþingis. Fylgt er meginreglum um skipan efnis í æviskránum og efnisatriði sem fram eiga að koma en þó jafnan tekið tillit til óska þingmanna um frávik eða annað sem ekki hefur almenna þýðingu og er af persónulegu tagi. Efnisskipan í bókinni er nær hin sama og í fyrri handbókum en aukið við nýjum upplýsingum. Sem dæmi má nefna að í þessari handbók er gerð grein fyrir breyttum viðmiðum þegar reiknað skal hver starfsaldursforseti þingsins er að loknum kosningum. Eldri skrár eru yfirfarnar hverju sinni og við þær aukið eftir því sem efni standa til. Vönduð yfirferð eldri gagna eykur öryggi þeirra. Allar nýjar viðbætur sem til verða við gerð Handbókar Alþingis eru jafnharðan birtar á vef Alþingis og eru þar aðgengilegar öllum sem þeirra leita. Handbókinni er ætlað að vera til gagns og fróð- leiks. Starfsmönnum Alþingis sem safnað hafa efni til ritsins og búið það til prentunar eru þökkuð vel unnin störf. Alþingi, 10. maí 2019. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. Handbók Alþingis 5 Efnisyfirlit Formáli 5 Skipan þingsins 9 Alþingismenn ............................. 10 Forsætisnefnd Alþingis ...................... 14 Þingflokkar ............................... 15 Stjórnir þingflokka ......................... 18 Alþingismenn eftir kjördæmum ................ 20 Varaþingmenn ............................. 23 Fastanefndir Alþingis ........................ 28 Alþjóðanefndir Alþingis ...................... 31 Æviskrár alþingismanna 35 Æviágrip ráðherra utan þings. 142 Alþingiskosningar 28. október 2017 143 A. Atkvæðafjöldi lista í hverju kjördæmi ......... 144 B. Úthlutun kjördæmissæta ................... 146 C. Úthlutun jöfnunarsæta (9 sæti) .............. 148 D. Þingsæti í heild .......................... 150 Um alþingismenn 2017 151 Meðalaldur nýkjörinna alþingismanna og meðal- þingaldur þeirra ........................ 152 Þingaldur alþingismanna ..................... 154 Menntun og fyrri störf alþingismanna. 157 6 Handbók Alþingis Fæðingarár alþingismanna .................... 158 Fyrsta þing alþingismanna .................... 160 Aldursforseti .............................. 162 Yfirlitsskrár um alþingismenn 165 Varaþingmenn á kjörtímabilinu 2016–2017 ...... 166 Breytingar á skipan Alþingis 2016–2017 ......... 175 Lengsta þingseta, yngstu þingmenn o.fl. ......... 176 Nýir alþingismenn 1934–2017 ................ 181 Konur á Alþingi ........................... 182 Fyrrverandi alþingismenn .................... 188 Skrá um forseta Alþingis og tölu þinga 205 Forsetar Alþingis 1845–2017. 206 Ráðgjafarþing 1845–1873 ................... 211 Löggjafarþing 1875–2017 .................... 212 Ráðherrar og ráðuneyti 1904–2017 221 Ráðherrar og ráðuneyti 1904–2017 ............. 222 Viðauki 255 Stjórnir, nefndir og ráð kosin af Alþingi ......... 256 Starfsmenn skrifstofu Alþingis ................. 257 Stofnanir er starfa á vegum Alþingis ............ 261 Starfsmenn þingflokka ....................... 265 Aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka í stjórnar andstöðu. 267 Handbók Alþingis 7 Skipan þingsins Alþingismenn (Kjörnir 28. október 2017*) Nafn Flokkur Fæðingar- Lögheimili Kjördæmi og kosning Fastanefndir dagur og -ár 1. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Samf. 17/2 ‘80 Akureyri Norðaust., 10. þm. av. 2. Andrés Ingi Jónsson Vinstri-gr. 16/8 ‘79 Reykjavík Reykv. n., 9. þm. am, vf. 3. Anna Kolbrún Árnadóttir Miðfl. 16/4 ‘70 Akureyri Norðaust., 8. þm. am, vf. 4. Ari Trausti Guðmundsson Vinstri-gr. 3/12 ‘48 Reykjavík Suðurk., 5. þm. us, ut. 5. Ágúst Ólafur Ágústsson Samf. 10/3 ‘77 Reykjavík Reykv. s., 3. þm. fl. 6. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstfl. 30/11 ‘90 Reykjavík Reykv. n., 5. þm. ut. 7. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra Framsfl. 29/10 ‘82 Borgarnes Norðvest. 2. þm. 8. Ásmundur Friðriksson Sjálfstfl. 21/1 ‘56 Reykjanesbær Suðurk., 4. þm. av, vf. 9. Bergþór Ólason Miðfl. 26/9 ‘75 Akranes Norðvest., 4. þm. us. 10. Birgir Ármannsson Sjálfstfl. 12/6 ‘68 Reykjavík Reykv. n., 8. þm. am. 11. Birgir Þórarinsson Miðfl. 23/6 ‘65 Vogar Suðurk., 3. þm. fl. 12. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Vinstri-gr. 27/2 ‘65 Ólafsfjörður Norðaust., 7. þm. fl. 13. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra Sjálfstfl. 26/1 ‘70 Garðabær Suðvest., 1. þm. 14. Björn Leví Gunnarsson Píratar 1/6 ‘76 Reykjavík Reykv. s., 11. þm. fl. 15. Bryndís Haraldsdóttir, 6. varaforseti Sjálfstfl. 29/12 ‘76 Mosfellsbær Suðvest., 2. þm. ev, ut. 16. Brynjar Níelsson, 2. varaforseti Sjálfstfl. 1/9 ‘60 Reykjavík Reykv. s., 5. þm. ev, se. 17. Guðjón S. Brjánsson, 1. varaforseti Samf. 22/3 ‘55 Akranes Norðvest., 6. þm. vf. 18. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Sjálfstfl. 19/12 ‘67 Reykjavík Reykv. n., 1. þm. 19. Guðmundur Ingi Kristinsson Fl. fólksins 14/7 ‘55 Hafnarfjörður Suðvest., 12. þm. vf. 20. Guðmundur Andri Thorsson Samf. 31/12 ‘57 Álftanes Suðvest., 4. þm. am. 21. Gunnar Bragi Sveinsson Miðfl. 9/6 ‘68 Sauðárkrókur Suðvest., 6. þm. ut. 22. Halla Signý Kristjánsdóttir Framsfl. 1/5 ‘64 Bolungarvík Norðvest., 7. þm. av, vf. 23. Halldóra Mogensen Píratar 11/7 ‘79 Reykjavík Reykv. n., 11. þm. vf. 24. Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn 4/8 ‘64 Reykjavík Reykv. s., 7. þm. us. 25. Haraldur Benediktsson1 Sjálfstfl. 23/1 ‘66 Hvalfjarðarsveit Norðvest., 1. þm. fl. 26. Helga Vala Helgadóttir Samf. 14/3 ‘72 Reykjavík Reykv. n., 4. þm. se, us. 27. Helgi Hrafn Gunnarsson Píratar 22/10 ‘80 Reykjavík Reykv. n., 3. þm. ev. 28. Inga Sæland Fl. fólksins 3/8 ‘59 Reykjavík Reykv. s., 8. þm. av. 29. Jón Gunnarsson Sjálfstfl. 21/9 ‘56 Kópavogur Suðvest., 5. þm. us. 30. Jón Þór Ólafsson, 5. varaforseti Píratar 13/3 ‘77 Reykjavík Suðvest., 8. þm. se. 31. Jón Steindór Valdimarsson Viðreisn 27/6 ‘58 Reykjavík Suðvest., 13. þm. am, se. 32. Karl Gauti Hjaltason Fl. fólksins2 31/5 ‘59 Kópavogur Suðurk., 8. þm. us. 33. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Vinstri-gr. 1/2 ‘76 Reykjavík Reykv. n., 2. þm. * Nefndaskipan og ráðherraembætti eru miðuð við 14. desember 2017. 1 Kjörinn 8. varaforseti 22. janúar 2019. 2 Gekk til liðs við Miðflokkinn 22. febrúar 2019. 10 Handbók Alþingis Nafn Flokkur Fæðingar- Lögheimili Kjördæmi og kosning Fastanefndir dagur og -ár 1. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Samf. 17/2 ‘80 Akureyri Norðaust., 10. þm. av. 2. Andrés Ingi Jónsson Vinstri-gr. 16/8 ‘79 Reykjavík Reykv. n., 9. þm. am, vf. 3. Anna Kolbrún Árnadóttir Miðfl. 16/4 ‘70 Akureyri Norðaust., 8. þm. am, vf. 4. Ari Trausti Guðmundsson Vinstri-gr. 3/12 ‘48 Reykjavík Suðurk., 5. þm. us, ut. 5. Ágúst Ólafur Ágústsson Samf. 10/3 ‘77 Reykjavík Reykv. s., 3. þm. fl. 6. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstfl. 30/11 ‘90 Reykjavík Reykv. n., 5. þm. ut. 7. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra Framsfl. 29/10 ‘82 Borgarnes Norðvest. 2. þm. 8. Ásmundur Friðriksson Sjálfstfl. 21/1 ‘56 Reykjanesbær Suðurk., 4. þm. av, vf. 9. Bergþór Ólason Miðfl. 26/9 ‘75 Akranes Norðvest., 4. þm. us. 10. Birgir Ármannsson Sjálfstfl. 12/6 ‘68 Reykjavík Reykv. n., 8. þm. am. 11. Birgir Þórarinsson Miðfl. 23/6 ‘65 Vogar Suðurk., 3. þm. fl. 12. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Vinstri-gr. 27/2 ‘65 Ólafsfjörður Norðaust., 7. þm. fl. 13. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra Sjálfstfl. 26/1 ‘70 Garðabær Suðvest., 1. þm. 14. Björn Leví Gunnarsson Píratar 1/6 ‘76 Reykjavík Reykv. s., 11. þm. fl. 15. Bryndís Haraldsdóttir, 6. varaforseti Sjálfstfl. 29/12 ‘76 Mosfellsbær Suðvest., 2. þm. ev, ut. 16. Brynjar Níelsson, 2. varaforseti Sjálfstfl. 1/9 ‘60 Reykjavík Reykv. s., 5. þm. ev, se. 17. Guðjón S. Brjánsson, 1. varaforseti Samf. 22/3 ‘55 Akranes Norðvest., 6. þm. vf. 18. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Sjálfstfl. 19/12 ‘67 Reykjavík Reykv. n., 1. þm. 19. Guðmundur Ingi Kristinsson Fl. fólksins 14/7 ‘55 Hafnarfjörður Suðvest., 12. þm. vf. 20. Guðmundur Andri Thorsson Samf. 31/12 ‘57 Álftanes Suðvest., 4. þm. am. 21. Gunnar Bragi Sveinsson Miðfl. 9/6 ‘68 Sauðárkrókur Suðvest., 6. þm. ut. 22. Halla Signý Kristjánsdóttir Framsfl. 1/5 ‘64 Bolungarvík Norðvest., 7. þm. av, vf. 23. Halldóra Mogensen Píratar 11/7 ‘79 Reykjavík Reykv. n., 11. þm. vf. 24. Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn 4/8 ‘64 Reykjavík Reykv. s., 7. þm. us. 25. Haraldur Benediktsson1 Sjálfstfl. 23/1 ‘66 Hvalfjarðarsveit Norðvest., 1. þm. fl. 26. Helga Vala Helgadóttir Samf. 14/3 ‘72 Reykjavík Reykv. n., 4. þm. se, us. 27. Helgi Hrafn Gunnarsson Píratar