TÓNLISTARBLAÐ • 27. OKTÓBER

HJÁLMAR Nýja platan er sú besta + Bó og Erpur taka rokkprófið Dikta sendir frá sér Trust Me Jóhanna Guðrún og bestu Led Zeppelin-lögin 2 •

„LEÐUR- BUXURNAR NÝ PLATA FRÁ DIKTU GÓÐU FRÁ HLH- TÍMABILINU ERU DIKTA SLÓ Í GEGN MEÐ Strákarnir í Diktu snúa aftur um Á SÍNUM STAÐ PLÖTUNNI GET IT TOGETH- miðjan nóvem- ER FYRIR TVEIM ÁRUM. ber með nýja UNDIR GLERI.“ plötu. SÍÐA 6 NÝ PLATA ER VÆNTAN- LEG FRÁ HLJÓMSVEITINNI OG GLÆSILEGUR FÁLKI TÓNLEIKAR PRÝÐIR UMSLAGIÐ. Í kvöld: Hljómsveitin Vintage Caravan kemur fram á Gauki á „Þetta verður ellefu laga meistaraverk,“ Stöng ásamt sérstökum gestum. segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari og Fjörið hefst klukkan 21 og það gítarleikari hljómsveitarinnar Diktu. kostar þúsundkall inn. Dikta sendir frá sér fjórðu breiðskífuna Á morgun: Breska hljómsveitin sína um miðjan nóvember. Platan The Validators kemur fram á hefur fengið nafnið Trust Me, Faktorý. Fræbbblarnir, Fivebellies en von er á laginu What Are og Taugadeildin hita upp. Meira You Waiting For? í útvarps- pönk! Meira helvíti! spilun í þessari viku. Ekki á morgun heldur hinn: Umslag plötunnar er eftir Hljómsveitirnar The Dandelion myndlistarmanninn Heimi Seeds, Bárujárn, Gang Related og Björgúlfsson, sem býr í Los Súr koma fram á Gauki á Stöng. Angeles í Bandaríkjunum. „Við kynntumst verkum hans á netinu og svo hitti Umslag nýju plöt- ég hann þegar ég var í LA í unnar með Diktu er POPP er tónlistarblað og kemur sumar,“ segir Haukur. stórglæsilegt. út annan hvern fimmtudag. Útgáfufélag: 365 miðlar ehf. Dikta sló í gegn með síð- Umsjón: Atli Fannar Bjarkason ustu plötu sinni, Get It Together, sem kom Forsíðumynd: Valli út árið 2009. Platan seldist í þúsundum Auglýsingar: Benedikt Freyr eintaka og lögin Thank You, From Now On Jónsson [email protected] og Just Getting Started hafa notið gríðar- Popp, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, legra vinsælda og flakkað á milli flestra sími 512 500 útvarpsstöðva landsins. VILTU VINNA NÝJU HJÁLMAPLÖTUNA?

Hjálmar senda frá sér nýja plötu í næstu viku. Ef þú hefur áhuga á að eignast þessa plötu án þess að borga krónu fyrir er heppnin með þér. Það eina sem þú þarft að gera er að fara inn á Facebook og „læka“ síðu Poppsins. Þegar platan kemur út verða nokkrir heppnir vinir Popps dregnir út. Ef þú vinnur ekki þarftu ekki að örvænta, því Popp hyggst draga út aðrar plötur, miða á tónleika og fleiri tónlistartengda vinninga vikulega. Órar, nýja Hjálmaplatan, lofar góðu.

ÍSLENSK / ERLEND ANTHOLOGY ★★★★ MYLO XYLOTO ★★

Þessi safnpakki Þessi fimmta frá Quarashi er plata Coldplay stórglæsilegur. er uppfull af Á diski eitt má The Edge- finna nokkur af legum gítarleik bestu lögum og „wo-o-o-ó- hljómsveitar- ó“-góli Chris innar; Catch Martin, sem er 22, Mr. Jinx og Lone Rangers, og satt best að segja á mörkum þess Glæsilegt úrval –Topp vörumerki það er vel við hæfi að hún endar á að vera óþolandi. Lagið Every í stærstu hljóðfæraverslun landsins lagastúfnum BLESS. Teardrop Is a Waterfall skarar fram Diskur tvö inniheldur endurhljóð- úr, einfaldlega mjög flott popp- blandanir, B-hliðar og óútgefið lag, og önnur fín eru Hurts Like efni. Nýja lagið Beat ‘Em er Heaven, kassagítarballaðan Up reyndar ekkert spes og það er Against The World og Paradise, raunar skiljanlegt að það hafi ekki þrátt fyrir að vera ansi sykursætt ratað á plötu fyrr en nú. Skemmti- á köflum. Hið U2-lega Major Minus legra er að heyra hinar ýmsu er bærilegt en restin er rislítil, þar endurhljóðblandanir (remix) sem á meðal Princess of China með Quarashi-liðarnir sendu frá sér. Rihönnu. Coldplay-liðar eru samir Þriðji diskurinn er DVD með við sig á þessari plötu og halda myndböndum og tónleikaupp- sig við vinsældaformúlu sína án tökum. Mikið var lagt í myndbönd þess að brydda upp á neinum Quarashi á sínum tíma, sem sést nýjungum. Kröfuharðir hlustendur ennþá betur þegar horft er á þau hljóta að vilja eitthvað aðeins bita- öll í röð. Þá er stórskemmtilegt að stæðara, enda fyrstu tvær plötur sjá Quarashi á sviði í Tókýó flytja Coldplay hreint út sagt frábærar. lögin Stick ‘Em Up og Mr. Jinx. Sem sagt: Mylo Xyloto er ágæt Þeir voru stórir í ! plata en alls ekki samboðin Sem sagt: Flottur pakki frá hljóm- yfirlýstum heimsyfirráðametnaði sveit sem enn er sárt saknað. - afb Martins. - fb -ÈUUVESBVNJOOSUBTU

5ØOBTUÚ§JOCâ§VSVQQÈ NJLJ§ÞSWBMIMKاGSB PHOØUOBIFGUBGZSJSBMMBS UFHVOEJSUØOMJTUBS PHMFHHVSÈIFSTMVÈHاB PHQFSTØOVMFHB¢KØOVTUV

)KÈPLLVSGS§V GBHMFHB¢KØOVTUV CZHH§BÈ¢FLLJOHVPH ÈSBUVHBSFZOTMV

)%7&

5ØOBTUÚ§JOt4LJQIPMUJEt3FZLKBWÓLtTÓNJ4USBOEHBUBt"LVSFZSJtTÓNJtXXXUPOBTUPEJOJT 4 •

Allar plötur Hjálma eru komnar út á vínyl og það mun einnig eiga við um þá nýjustu.

HJÁLMAR FLYTJA VÍSU ÚR ÁLFTMÝRI TILRAUNIR Á OG FLEIRI LÖG Í POPPSKÚRNUM NÝRRI PLÖTU Hjálmar er ein af fáum reggíhljómsveitum bara trommuheilann í gang.“ Í Á VÍSI.IS nýja laginu, hinu hressa Ég teikna á Íslandi, en jafnframt sú langbesta. stjörnu, leika Hjálmarnir sér með Fimmta plata hljómsveitarinnar kemur út í hljóðgervla á hátt sem hefur ekki heyrst frá þeim áður. Ástæðan byrjun nóvember og hljómurinn er ennþá fyrir því er einföld. Þeir voru vanir að þróast. Nú fer meiri vinna í lögin og að kaupa jarðbundnari hljóðfæri að sögn Kidda en eru byrjaðir hljóðgervlar fá að njóta sín. að safna hljóðgervlum og vildu einfaldlega prófa að nota þá. „Þetta er langbesta platan,“ segir „Það hafa verið mannabreytingar Útkoman er stórskemmtileg. Guðmundur Kristinn Jónsson, í bandinu og við það breytist Kiddi er viss í sinni sök þegar JEPPADEKK best þekktur sem Kiddi í Hjálmum, hljómurinn. En núna erum við hann segir nýju plötuna þá bestu. um nýja plötu hljómsveitarinnar búnir að vera lengi saman, þessi „Ég get viðurkennt að þegar sem átti að koma út í dag en hópur. Bandið er komið í jafnvægi. síðasta plata kom út var ég ekki I\ULUÁHVWDUVW UëLUMHSSDRJMHSSOLQJD tafðist í framleiðslu og kemur út Það var orðið svo auðvelt að gera viss. Núna er ég viss. Ég fíla þetta 1. nóvember. Platan heitir Órar og gamla Hjálmaplötu, eins og við og finnst þetta flott þróun. Svo er sú fimmta í röðinni, ef frá eru höfðum gert þær. Við vildum gera er fyndið að platan Ferðasót, sem taldar safn- og tónleikaplötur. eitthvað sem við kunnum ekki. Það mér þykir einna vænst um, er Stíll Hjálma hefur verið í stöð- er alltaf skemmtilegt.“ minnsta partíplatan og fékk lang- ugri þróun frá því að fyrsta platan kom út fyrir sjö árum. Kiddi telur að á Órum sé hljómsveitin þó að ÞESSI PLATA ER MEIRA UNNIN, BÚIÐ AÐ Hjá Arctic Trucks taka stærsta stökkið sem hún færðu vönduðu hefur tekið á milli platna. „Það er EIGA VIÐ HLJÓMINN OG FIKTA Í TROMMU- alltaf einhver þróun í gangi, en NUM. Í RAUNINNI BÚIÐ AÐ VINNA MEIRA heilsársdekkin frá ég held að það hafi aldrei verið Dick Cepek jafn mikil þróun á milli platna,“ Í HVERJU LAGI. SUMIR KOMA TIL MEÐ AÐ segir hann. „Gömlu plöturnar eru FÍLA ÞAÐ OG AÐRIR EKKI. - slitsterk teknar upp hráar. Bara bandið að spila. Þessi plata er meira unnin, verstu dómana. En ég held að hún - neglanleg búið að eiga við hljóminn og fikta Tilraunir Hjálma eru greinilegar lifi af alla dómana. Það eru mörg - má míkróskera í trommunum. Í rauninni búið að í báðum lögunum af Órum sem alveg ofboðslega sterk lög á vinna meira í hverju lagi. Sumir hafa fengið að óma í útvarpi. Í henni. Það er svo fyndið að tíminn - frábært veggrip koma til með að fíla það og aðrir gegnum móðuna kom út í sumar. sér um að dæma þetta.“ ekki. Það eru líka lög á plötunni Það byrjar sem rólegt reggí áður Allar Hjálmaplöturnar eru sem eru hefðbundnari. En við en það breytist í hálfgerðan komnar út á vínyl og það mun vorum að leika okkur og prófa.“ teknóbræðing. „Þá var ýtt á stopp einnig eiga við um þá nýjustu. En Gott verð! En af hverju að byrja á þessari á upptökunni og ákveðið að setja hvernig stendur á því að meðlimir tilraunamennsku núna? trommuheila í gang,“ útskýrir Hjálma eru með þetta vínylblæti? „Við vorum náttúrulega að gera Kiddi. „Við vorum ekki vissir um „Hann lifir þetta af. Sérstaklega fimmtu plötuna,“ segir Kiddi og það, en við vorum búnir að þegar við förum út að spila, þá ÖLL ALMENN DEKKJAÞJÓNUSTA það má heyra á honum að það hafi prufa að taka lagið upp nokkrum selst hann alltaf fyrst. Hann er einfaldlega verið tími til kominn. sinnum og ákváðum að setja svolítið þyngri að ferðast með. Á STAÐNUM! Ég er mjög ánægður með að allar Hjálmaplöturnar séu komnar út á vínyl. Það er alltaf einhver Bjóðum alla almenna dekkjaþjónustu sjarmi yfir fortíðinni. Ég fór á nýju RJ~WYHJXPGHNNXQGLUÁHVWDUJHUëLU myndina hans Woody Allen um daginn, þar tekur hann aðeins á MHSSDRJIyONVEtOD þessu. Mjög skemmtilegt. Það hefði verið gaman að vera uppi á +DIëXVDPEDQGYLëV|OXPDQQRNNDUt öðrum tíma.“ VtPDHëDiLQIR#DUFWLFWUXFNVLV Hjálmar koma fram á Græna hattinum um helgina og halda síðan útgáfutónleika í Háskólabíói Skjót og góð þjónusta! 26. nóvember.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is POPPSKÚRINN Horfðu á Hjálma flytja lög af nýju plötunni Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Poppskúrnum Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00 á Vísi.is. Hjálmar stungu sjálfir upp á því að taka myndirnar í Lucky-plötubúðinni á Hverfisgötu. Dolmio pastasósan er 100% náttúruleg. Hver krukka inniheldur 10 safaríka tómata og ítölsk krydd. Í Dolmio pastasósum eru engin aukaefni. 77 28 11 • A Í S • A W TB \ PIPAR

Hvenær er þinn DOLMIO dagur? 6 •

ROKKPRÓFIÐ

01. HEFURÐU AFLÝST TÓNLEIKUM VEGNA EYMSLA Í HÁLSI? 02. HLJÓMSVEITAR- RÚTAN BILAR Á FERÐ UM MIÐ-EVRÓPU. HVAÐ GERIR ÞÚ? 03. HVENÆR VARSTU SÍÐAST HANDTEKINN? 04. ÁTTU ÓSKILGETIN AFKVÆMI Í FLEIRI EN FIMM SÝSLUM Á ÍSLANDI? 05. ERTU MEÐ NAFN FYRRVERANDI ÁSTKONU/ELSKHUGA HÚÐFLÚRAÐ Á ÞIG? 06. ALLIR EIGA LEÐUR- JAKKA, EN ÁTT ÞÚ LEÐURBUXUR? 07. ERTU MEÐ NÚMERIÐ HJÁ HELGA BJÖRNS Í SÍMANUM ÞÍNUM? 08. MYNDIRÐU SEMJA LAG FYRIR ÍMYNDARAUGLÝSINGU NATO GEGN RÍFLEGRI GREIÐSLU? 09. Í KVIKMYND UM LÍF ÞITT, HVAÐA 9 LEIKSTJÓRI VÆRI RÉTTI MAÐURINN Í STARFIÐ? 9 10. BJÖRN JÖRUNDUR SPLÆSIR Á BARNUM, HVAÐ STIG STIG FÆRÐU ÞÉR?

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON ERPUR EYVINDARSON SÖNGVARI RAPPARI

1. Það hefur einu sinni komið fyrir á ferl- 1. Aldrei. Hef aldrei á tólf ára fagmannlegum ferli mínum inum. Þá var ég svo veikur og með svo sem rokkstjarna Íslands. Ég hef hins vegar alveg misst mikinn hita að ég gat ekki staðið upp. röddina á mikilvægum stundum og farið upp á spítala út Ég hef oftar en einu sinni þurft að koma af því, en þrátt fyrir það aldrei hætt við eitt einasta gigg. fram þegjandi hás eða fárveikur. Það 1 þýðir ekkert að barma sér í þessum 2. Þá hringi ég bara í umboðsmanninn og spyr hvað djöful- bransa. „The show must go on!“ 1 inn erum við að gera á einhverri hljómsveitarrútu, hvaða 2. Opna húddið og síðan iPaddið og sveitaballakjaftæði er þetta? Segðu Skímó að sækja tékka á staðsetningu næstu verkstæða þetta drasl. 1 sem og skemmtilegustu stöðunum í 3. Var seinast tekinn fyrir ölvun og óspektir á almannafæri grenndinni. Síðan myndum við slá upp í miðbænum. Auðvitað var ég eini gæinn í miðbænum tónleikum við vegakantinn, við erum jú sem var búinn að fá sér klukkan fimm um nótt. 1 allir vegasöngvarar. 1 4. Meira svona eins og í fimm heimsálfum. 1 3. Lenti í löggunni fyrir 40 árum í Vest- 5. Já, ég er með þetta í stafrófsröð hérna á kálfanum. 1 mannaeyjum með hópi af fólki sem var 6. Nei, ég sé enga ástæðu til þess að ganga um í svína- að fikta við skrýtnar sígarettur. 1 skinns leggings. 0 4. Ég á engin óskilgetin. Svo ég viti. 1 7. Já, já, við erum báðir háttsettir í vestfirsku mafíunni og 5. Auðvitað og á besta stað. 1 erum þess vegna með hvor annan á „speed dial“. 1 6. Leðurbuxurnar góðu frá HLH-tímabilinu 8. Ég myndi aldrei gera það. Þótt ég væri buxnalaus og eru á sínum stað undir gleri. Takmarkið tannlaus aftast í súpuröðinni hjá Mæðrastyrksnefnd, þá er að komast í þær eftir 1 ár. 1 myndi ég ekki svo mikið sem depla augunum fyrir það 7. Auðvitað. Bæði! 1 drasl. 1 8. Never say never. 0 9. Ég myndi fá Eisenstein, Kubrick, Tornatore, Bunuel og 9. Það færi eftir handritinu en Martin Aronofsky. Menn halda að sumir þessara séu dánir en ég Scorsese eða Woody Allen myndu veit alveg í hvaða eftirpartíi þeir halda sig. 1 koma sterkir inn. 1 10. Ég fæ mér nítjánfaldan Michel Camus blandaðan í Tab 10. Macallan single malt, helst 25 ára. 1 sem ég helli á gólfið meðan ég held utan um punginn á mér með annarri og öskra: „Hvað er að frétta!“. 1 Q-VERÐLAUNIN AFHENT

ZIK ZAK FILMWORKS OG FINE & MELLOW KYNNA KVIKMYND EFTIR RÚNAR RÚNARSSON „ELDFJALL“ BRESKA TÓNLISTARTÍMARITIÐ Q STENDUR FYRIR VERÐLAUNAHÁTÍÐ Á HVERJU ÁRI. HÁTÍÐIN FÓR FRAM Á THEODÓR JÚLÍUSSON MARGRÉT HELGA JÓHANNSDÓTTIR ÞORSTEINN BACHMANN ELMA LÍSA GUNNARSDÓTTIR HÁR OG FÖRÐUN GUÐBJÖRG HULDÍS KRISTINSDÓTTIR BÚNINGAHÖNNUN HELGA RÓS V. HANNAM LEIKMYND HAUKUR KARLSSON DÖGUNUM OG POPP LÉT SIG AÐ SJÁLFSÖGÐU EKKI VANTA. TÓNLIST KJARTAN SVEINSSON HLJÓÐ INGVAR LUNDBERG KLIPPING JACOB SECHER SCHULSINGER KVIKMYNDATAKA SOPHIA OLSSON DFF FRAMKVÆMDASTJÓRI RANNVEIG JÓNSDÓTTIR SAMFRAMLEIÐANDI HLÍN JÓHANNESDÓTTIR EXECUTIVE FRAMLEIÐANDI THOMAS GAMMELTOFT FRAMLEIÐENDUR ÞÓRIR SIGURJÓNSSON SKÚLI FR. MALMQUIST EGIL DENNERLINE HANDRIT OG LEIKSTJÓRN RÚNAR RÚNARSSON STYRKT AF NEW DANISH SCREEN KVIKMYNDASJÓÐI ÍSLANDS NORRÆNA KVIKMYNDA- OG SJÓNVARPSSJÓÐNUM LISTRÆN STJÓRN, NEW DANISH SCREEN JACOB HØGEL RÁÐGJÖF, NEW DANISH SCREEN KIM LEONA FORSTÖÐUMAÐUR NORRÆNA KVIKMYNDA- OG SJÓNVARPSSJÓÐSINS HANNE PALMQUIST FORSTÖÐUMAÐUR KVIKMYNDASJÓÐS ÍSLANDS LAUFEY GUÐJÓNSDÓTTIR

FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Strákarnir í Biffy Clyro voru valdir besta tónleika- sveitin og þykja vel að heiðrinum komnir. ÍÞRÓTTIR Á ÞÍNUM HEIMAVELLI m.visir.is Fáðu Vísi í símann! Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi. Coldplay er besta Noel Gallagher var hljómsveit heims 4LPYP=xZPY heiðraður af Q sem að mati Q og fékk goðsögn í lifanda lífi. verðlaun fyrir það. STEINI /PÉSI & GAUR Á TROMMU

Miðvikudagur 26.10.11 21:00 Forsýning Föstudagur 25.11.11 22:30 7. sýning Fimmtudagur 27.10.11 21:00 Frumsýning Laugardagur 03.12.11 22:30 8. sýning Laugardagur 05.11.11 22:30 2. sýning Fimmtudagur 08.12.11 22:30 9. sýning Fimmtudagur 10.11.11 22:30 3. sýning Föstudagur 09.12.11 22:30 10. sýning Föstudagur 11.11.11 22:30 4. sýning

Laugardagur 19.11.11 22:30 5. sýning Miðasala á gamlabio.is Fimmtudagur 24.11.11 22:30 6. sýning og midi.is / Sími miðasölu Gamla bíós 563 4000 8 •

FIMM ÞRÓA STÍLINN Á NÝRRI PLÖTU „Það var margt sem bjátaði á við gerð plötunn- mjög fínt, það er gaman að vinna með honum. BESTU ar,“ segir Halldór Eldjárn úr hljómsveitinni Sykri. En við myndum ekki gera þetta aftur. Þá væri LED ZEPPELIN Sykur hefur sent frá sér plötuna Mesópó- alveg eins hægt að setja okkur í Góða hirðinn, LÖGIN tamía, sem fylgir eftir frumburði sveitarinnar, en við viljum stöðugt vera að finna upp á ein- Frábært eða frábært, sem kom út árið 2009. hverju nýju.“ Plata númer tvö, var hún erfið? Söngkonan Agnes Björt Andradóttir hefur „Við tókum okkur allavega tíma í þetta. Það gengið til liðs við Sykur. „Ég uppgvötaði hana JÓHANNA GUÐRÚN voru tímabil þar sem við þurftum að spila mikið fyrir þremur árum. Fattaði að hún býr við SÖNGKONA og þá fór allt forgörðum. Útkoman var allt hliðina á mér, þannig að það er stutt fyrir hana öðruvísi en við lögðum upp með í byrjun vegna á æfingar,“ segir Halldór. „Hún kemur inn í þetta BABE, I‘M þess að við vorum að læra svo mikið og þróa verkefni á eigin forsendum og býr til glænýjan GONNA LEAVE YOU stílinn í leiðinni.“ hljóm með okkur.“ Þetta var fyrsta uppá- Var freistandi að fá Erp í annað lag og endur- Sykur fagnar útgáfu plötunnar á Faktorý í halds Zeppelin-lagið taka Viltu dick-ævintýrið? kvöld. Hlýtt verður á plötuna í heild og að því Söngkonan Agnes Björt hefur mitt. Ég sat oft lengi „Hvenær hefur það virkað? Erpstímabilið var loknu verður samfélagslegt gildi hennar rætt. gengið til liðs við Sykur. 1 inni í herberginu mínu og hlustaði á það aftur og aftur. Lagið er þó nokkuð kaflaskipt, sem er reyndar algengt í lögum sveitarinnar. Mér líður stundum eins og þeir hafi samið mörg lög og skeytt þeim saman í eitt, það kemur vel út og er mjög einkennandi fyrir þá.

SINCE I´VE BEEN LOVING YOU Jimmy Page er alveg magnaður. Hann og Brian May, úr Queen, voru mínir fyrstu uppáhaldsgítarleikarar. Jimmy Page gerir svo miklu meira en að 2 spila flottar melódíur og sóló á gítarinn, þú finnur greinilega fyrir tilfinningun- ni sem hann setur í allt sem hann gerir. Ég get til dæmis oft ekki annað en grátið þegar ég hlusta á Since I‘ve Been Loving You. Gítarleikur hans hittir mann beint í hjartastað.

WHOLE LOTTA LOVE Það er ekki annað hægt en að dilla sér við þetta lag! Þar að auki er þetta eitt svalasta lag sem ég hef heyrt. Uppáhalds gítarsólóið 3 mitt er í þessu lagi og stend ég mig oft að því að spóla inn í lagið, setja allt í botn og hlusta á sólóið. Ekki má gleyma mögnuðum söng hjá Robert Plant, hann nær fram fílíng sem grípur mann, oft finnst mér eins og hann sé að herma eftir einhverjum. Janis Joplin var ein af hans uppáhaldssöngkonum og það heyrist oft.

DAZED AND CONFUSED Flottasti trommuleikur allra tíma að mínu mati. Trommuslátturinn er hrikalega villtur og gefur laginu mikla 4 orku. Ekki má samt gleyma Robert Plant, sem setur svalleikann í lagið. Hann er með svo mikinn karakter í röd- dinni sinni, nær að syngja upp í hæstu hæðir en á sama tíma er hann með hása og rifna rödd sem fangar athygli manns frá fyrsta orði. Útkoman er drungaleg, en það er eitt af því sem ég kann að meta við þetta lag.

RAMBLE ON Þetta lag er mun glaðlegra en mörg önnur frá þeim og kemur manni í gott skap. Robert Plant 5 var mikill aðdáandi Lord of The Rings eftir J.R.R. Tolkien og það er vitnað í þær sögur í þessu lagi sem og í nokkrum öðrum, sem mér þykir mjög skemmtilegt.