5 690900 000900 SUNNUDAGUR VERÐ KR. 350

STOFNAÐ 1913 84. TBL. 94. ÁRG. SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS mbl.is Ætla ekki að Tímarit og Atvinna í dag fullorðnast strax Tímarit | Tölva á möguleika á stjórnarsæti ̈ Reynir að lifa áhættu- Hljómsveitin Jeff Who? heldur sömu lífi ̈ Með vöðlur og vaðstaf að vopni ̈ Flugan ̈ Krossgáta þrenna tónleika í New York | 68 Atvinna | Viðmið um góða starfshætti ríkisstarfsmanna Forsætisráðherra segir að gengislækkun krónunnar hafi verið tímabær Góð staða efnahags-

Reuters Saddam Hussein ávarpar dómara við lífs þrátt fyrir umrót réttarhöldin yfir honum í Bagdad. Eftir Pétur Blöndal muni ekki hækka, fremur lækka þess vegna muni aðlögunin, sem við fram sínar hugmyndir um það að [email protected] eitthvað, sem hefur þá jákvæð áhrif gerðum ráð fyrir, eiga sér stað mun hvaða leyti þeirra skuldbindingar Njósnuðu á vísitöluna og vegur þannig á móti fyrr.“ muni vera nægilegar gagnvart Ís- ÞRÁTT fyrir nokkurt umrót á ís- hugsanlegum áhrifum gengislækk- landi og Atlantshafsbandalaginu.“ Rússar fyrir lenskum fjármálamarkaði að und- unar.“ Gagnrýnir Bandaríkjamenn Í máli Halldórs kemur fram að anförnu er staða íslensks efnahags- En það ber að taka alvarlega um- Halldór gagnrýnir Bandaríkja- vinna þurfi hratt að úrlausn í björg- lífs mjög góð, að sögn Halldórs ræðuna sem átt hefur sér stað um menn harðlega fyrir einhliða unarmálum, því að útlit sé fyrir að Saddam? Ásgrímssonar forsætisráðherra, og íslenskt efnahagslíf og íslensku ákvörðun um að kalla varnarliðið þotur og þyrlur varnarliðsins verði er sú gengislækkun sem orðið hefur bankana, að mati Halldórs. „Þetta heim og segir það mikil vonbrigði kallaðar héðan á næstu vikum. „Við Eftir Kristján Jónsson á krónunni tímabær. verður til þess að það þrengir að sem skapað hafi vantraust og næstu höfðum vænst þess að geta leyst [email protected] Halldór segir að búast megi við bönkunum. Fjármagnið sem þeir vikur muni leiða í ljós hvort traust björgunarmálin til lengri tíma litið, einhverjum verðbólguáhrifum, en hafa til ráðstöfunar verður dýrara geti orðið á nýjan leik. Hann segir en nú þurfum við líklega að fara út í FRAM kemur í gögnum sem banda- þá beri að hafa í huga að sterk staða og þeir hafa úr minna fjármagni að að viðræðufundur verði haldinn á skammtímaráðstafanir. Því að það rískir hermenn fundu í Bagdad 2003 að krónunnar virðist ekki hafa komið spila. Ég lít svo á að þetta verði til föstudag og þar muni Bandaríkja- má aldrei verða að það skapist óör- Rússar hafi veitt Írökum upplýsingar fram nema að litlu leyti í verðlækk- þess að það dragi úr viðskiptahall- menn leggja fram sínar hugmyndir yggi á hafinu í kringum okkur.“ um áætlanir bandamanna eftir að inn- unum. „Ég geri ráð fyrir því að anum fyrr en gert hafði verið ráð um hvað eigi að koma í staðinn. rásin hófst 20. mars. Varnarmálaráðu- íbúðaverð við þessar aðstæður fyrir, sem er auðvitað jákvætt. Og „Þeir munu væntanlega leggja ࡯ Ekkert nýtt | 10 neytið í Washington hefur birt hluta skjalanna og segja menn þar á bæ að líklegast sé að Rússar hafi viljað reyna að tryggja fjárhagslega hagsmuni sína í Írak. Breska blaðið The Guardian rifjar upp að Rússar hafi verið harðir and- stæðingar þess að Öryggisráð Samein- uðu þjóðanna samþykkti innrásina 2003. Írakar hafi skuldað Rússum um sjö milljarða dollara vegna vopnakaupa og einnig hafi Rússar gert sér vonir um hagstæða olíusamninga. Nokkrir rúss- neskir embættismenn hafi tengst mút- um í sambandi við olíusölu Íraka fyrir innrásina. Vísa ásökunum á bug Í fréttum AP-fréttastofunnar segir að rússneski sendiherrann í Írak, Vladímír Títorenko, hafi haft milli- göngu í málinu. María Zakharova, tals- maður sendinefndar Rússlands hjá SÞ, vísaði þessum ásökunum á bug í gær. „Ég tel að þetta sé algert bull og fárán- legt.“ Bætti Zakharova við að engar sannanir hefðu verið lagðar fram. Útsendarar Rússa í aðalstöðvum herja bandamanna í Katar munu hafa klófest upplýsingarnar. En fram kemur að sumt af því sem Rússar sögðu Írök- Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson um hafi líklega átt rætur að rekja til markvissra blekkinga bandamanna. Var því meðal annars lekið að herförin Stemning á skíðalandsmóti við Eyjafjörð frá Kúveit ætti að leiða athyglina frá meginárásinni og einnig að beðið yrði FREMSTU skíðamenn landsins hafa síðustu fjarðar þar sem myndin var tekin. Keppni í gær. Mikil stemning er ævinlega samfara skíða- með að ráðast á Bagdad fram yfir 15. daga tekið þátt í Skíðalandsmóti Íslands. alpagreinum fer fram á Dalvík og nægur snjór landsmóti og hefur ekkert skort upp á það við apríl. Í reynd féll borgin 9. apríl. Keppni í göngu hefur farið fram í miðbæ Ólafs- og gott veður léku við keppendur um hádegið í utanverðan Eyjafjörðinn síðustu daga.

Hugðust eitra fyrir fótboltafíkla Vildarþjónusta EINN af sjö hryðjuverkamönnum úr röðum íslamista, Mahmood, sem starfaði hjá símafyrirtækinu British fyrirtækja sem nú er réttað yfir í Bretlandi, hafði uppi ráðagerðir Telecom, hafði mikinn hug á að vinna þar skemmd- um að eitra bjór og hamborgara er síðan átti að selja arverk sem hann sagði geta valdið miklu efnahagslegu Við leggjum áherslu á langtímasamband gestum á knattspyrnuleikjum. Hefur þetta komið fram tjóni. En hægt væri að heyja „heilagt stríð“ með ýmsum ARGUS 06-0052 og sérhæfðar lausnir sem taka mið af í vitnisburði Mohammed Babars, bandarísks múslíma, aðferðum. sérstökum aðstæðum og starfsumhverfi sem sendur var til Bretlands til að bera vitni um sam- „Hann sagði að maður gæti bara fengið sér vinnu á skipti sín við umræddan mann, Waheed Mahmood. knattspyrnuleikvangi, til dæmis við bjórsölu, hellt eitri viðskiptavina okkar. Sjömenningarnir, sem talið er að hafi tengst al- í dósirnar … og dreift síðan dósunum,“ sagði Babar. SPH – fyrir þig og fyrirtækið! Qaeda, eru ákærðir fyrir að hafa ætlað að efna til Átti að hylja verksummerki á dósunum með límmiðum. sprengjutilræða og Babar hefur þegar viðurkennt að- Einnig mætti selja eitraða hamborgara á götunum og ild að málinu. Dagblaðið The Guardian segir hann hafa loks mætti auglýsa með dreifimiðum heimsending- lýst samtölum á fundum í Pakistan þar sem rætt var um arþjónustu fyrir skyndibita sem að sjálfsögðu yrðu eitr- hryðjuverk í Bretlandi. aðir. 2 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR

Yfirlit Þverpólitísk samstaða í borginni um iðkendastyrki Eftir Hjálmar Jónsson svæðinu. Einnig þyrfti að bæta aðstöðu jaðar- [email protected] Skemmra í knatthús í íþrótta. Ólafur F. Magnússon, Frjálslynda flokknum, ÞVERPÓLITÍSK samstaða var um að þörf væri vesturborginni en margir sagði að góð þverpólitísk samstaða væri um að á að taka upp iðkendastyrki til íþróttafélaganna í hafa reiknað með hlúa að íþróttastarfi í borginni. Mikilvægasta Reykjavík með svipuðum hætti og víða hefur ver- hlutverk íþróttanna væri forvarnargildið og auka ið gert í nágrannasveitarfélögunum á opnum íþróttamannvirkja víðs vegar um borgina und- ætti samvinnu skóla og íþróttafélaganna. Tryggja GÓÐ STAÐA fundi Íþróttabandalags Reykjavíkur með fulltrú- anfarin ár, en nú þyrfti að hyggja betur að und- þyrfti jafnræði í aðgengi frá fyrstu tíð. Halldór Ásgrímsson forsætisráð- um framboðanna í Reykjavík í sveitarstjórnar- irstöðu reksturs íþróttafélaganna meðal annars Dagur B. Eggertsson, Samfylkingunni, sagði herra segir að þrátt fyrir nokkurt kosningunum í vor, en fundurinn var haldinn í til að tryggja sem best nýtingu þessara mann- að tímabært væri að reisa annað knatthús í borg- umrót á fjármálamarkaði að und- tengslum við ársþing ÍBR sem nú stendur yfir. virkja. Þá hefði reynslan af samningum um inni. Það myndi gerast fyrr en flesta grunaði og anförnu sé staða íslensks efnahags- Fulltrúar framboðanna töldu hins vegar að íþróttafulltrúa á vegum félaganna verið mjög góð. myndi gera það að verkum að betur yrði hægt að lífs góð. Í samtali við Morgunblaðið finna þyrfti bestu leiðina í þessum efnum til að þjóna vesturhluta borgarinnar í þeim efnum en gagnrýnir Halldór Bandaríkjamenn tryggja að styrkirnir kæmu að sem bestum not- Aukið samstarf við skóla hingað til hefði verið hægt. fyrir einhliða ákvörðun um að kalla um til að tryggja jafnræði barna og unglinga til Óskar Bergsson, Framsóknarflokki, sagði Svandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum, sagði varnarliðið heim. íþróttaiðkana og hindra brottfall og þyrfti að nauðsynlegt að auka frekar á samstarf íþrótta- að þeim væri mjög umhugað um að jafna aðgengi huga að ýmsum þáttum í þeim efnum. Miklu félaga og skóla, sérstaklega í yngstu bekkjum barna og legði mikla áherslu á félagslegt réttlæti Leitað lausna á vanda TR skipti að tryggja sem best jafnræði í aðgengi grunnskóla og taka íþróttastarfið í auknum mæli og jöfnuð. Forvarnargildi íþrótta væri ótvírætt og Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- barna að íþróttastarfi. inn í skólana. leita þyrfti leiða til að styðja börn beint og fjöl- ráðherra segir að leita verði lausna á Margt annað bar á góma í framsögum fulltrúa Kjartan Magnússon, Sjálfstæðisflokki, sagði skyldur þeirra til iðkunar íþrótta. þeim vanda sem blasi við Trygg- flokkanna og í fyrirspurnum í kjölfar þeirra. Voru meðal annars að hyggja þyrfti að skipulagi og Einnig var rætt á fundinum um uppbyggingu ingastofnun, en umboðsmaður Al- fulltrúar flokkanna sammála um mikilvægi starfs uppbyggingu íþróttaaðstöðu vegna þéttingar íþróttaaðstöðu í nýjum hverfum og voru fulltrúar þingis vakti athygli ráðherra á íþróttafélaganna í borginni, ekki hvað síst hvað byggðar. Víða skorti á slíka aðstöðu og hefðu flokkanna sammála um að hún þyrfti að vera löngum afgreiðslutíma hjá TR og að snertir forvarnargildi íþrótta. Var bent á að mikl- sjálfstæðismenn lagt til að úr því yrði bætt. Þá tilbúin fyrr og helst um leið og íbúarnir flyttust í ekki fengist fé til að ráða nægt ir fjármunir hefðu verið lagðir í uppbyggingu hefðu þeir lagt til að slík aðstaða kæmi á slipp- hverfin. starfsfólk til að afgreiða verkefni. Ráðherra segir ekki ljóst hvort hægt verði að veita meira fé fyrr en við fjárlagagerð fyrir árið 2007.

Ekki framlengt Lóan er komin Kaupendur skuldabréfa íslensku FYRSTU lóur ársins sáust bankanna í Bandaríkjunum hafa snemma í gærmorgun við Ósland ákveðið að framlengja ekki samn- á Höfn í Hornafirði. Það voru fé- inga að andvirði samtals rúmlega 1,5 lagsmenn úr Félagi fuglaáhuga- milljarða Bandaríkjadala, sem svar- manna á Hornafirði sem komu ar 115,7 milljörðum króna. Kaup- auga á lóuna og sagði Brynjúlfur endur skuldabréfa Glitnis ákváðu að Brynjólfsson, fuglaáhugamaður, endurnýja ekki samninga að and- að þetta væri eðlilegur komutími virði 775 milljóna dala, sem sam- fyrir fyrstu lóur ársins en síðustu svarar 56,9 milljörðum króna. Að 8 ár hafa fuglarnir fyrst sést á Morgunblaðið/Ómar sögn Ingvars H. Ragnarssonar hjá Morgunblaðið/Jónas Erlendsson tímabilinu 20.–31. mars. Brynj- Engu líkara er en að þessi lóa sé Glitni kemur þetta þeim ekki á óvart Þráinn Ársælsson og Ólafur Ögmundsson frá björgunarsveitinni Víkverja úlfur taldi að lóan myndi láta sjá að reyna að verjast ágengni ljós- þar sem miklar sveiflur hafa verið á biðja Ragnhildi Ársæsldóttur í Vík að rýma hús sitt vegna æfingarinnar. sig í stærri hópum í fyrstu vikum myndara Morgunblaðsins, en markaði. Æfa viðbrögð við aprílmánaðar. hún er einn af gestum fyrri ára. náttúruhamförum Segir rauð ljós blikka LUNDÚNABLAÐIÐ Times fjallar í Ratings, sem segir að fjármögnunar- ALMANNAVARNAÆFINGIN skipulagningu æfingarinnar, en til gær um þá ákvörðun bandarískra kostnaður bankanna muni aukast, Bergrisinn er haldin nú um helgina, að tryggja samhæfingu allra þeirra fjárfesta að segja upp skuldabréfum sem muni takmarka frekari vöxt en hún er lokahnykkurinn í gerð sem gegna lykilhlutverki við slíka íslenskra banka. Vitnað var í Rich- þeirra. nýrra viðbragðs- og rýmingaráætl- atburði er stjórn viðbragðsáætlana ard Thomas, sérfræðing hjá grein- Í frétt í danska blaðinu Berlingske ana fyrir áhrifasvæði náttúru- í höndum þeirrar deildar. ingardeild fjárfestingarbankans Tidende í gær sagði að brunaútsala hamfara frá Mýrdals- og Eyja- Auk lögregluumdæma og full- Merrill Lynch, sem sagði þetta hafi verið á hlutabréfum í íslenskum Aðstoðuðu Rússar Íraka? fjallajökli. Æfingin er tvískipt og trúa viðbragðsaðila, stofnana og dæmigerð merki um að bankakerfið bönkum og á krónunni á föstudag. Gögn sem Bandaríkjamenn kom- fór fyrri hluti hennar fram í gær, fyrirtækja sem koma að æfingunni hafi teygt sig of langt og að rauð ljós Er vitnað í Jakob Brøchner Madsen, ust yfir í Írak benda til þess að en þá var æfingasvæðið Vestur- eru íbúar og sumarbústaðaeigend- blikki. prófessor við Hagfræðistofnun Rússar hafi, skömmu eftir að inn- Skaftafellssýsla en í dag fer seinni ur hvattir til að taka þátt í henni. „Bankarnir eru verulega ber- Kaupmannahafnarháskóla, sem seg- rásin hófst 2003, látið stjórn Sadd- hluti æfingarinnar fram í Rangár- Fá þeir SMS-boð þar sem kemur skjaldaðir og ljóst að viðhorfið er að ir ákvörðun peningamarkaðssjóð- ams Husseins í té upplýsingar sem vallasýslu. fram að æfingin sé hafin og þeir snúast gegn þeim,“ sagði Thomas. anna mjög neikvæða þar sem ekki sé þeir komust yfir um hernaðaráform Það er almannavarnadeild Rík- beðnir um að fara í fjöldahjálpar- Einnig er vitnað í Alex Birry, sér- hægt að selja skuldabréfin nú, sem bandamanna. Bent er á að Rússar islögreglustjórans sem sér um stöðvar á viðkomandi svæði. fræðing hjá matsfyrirtækinu Fitch leiði hugann að bankakreppu. hafi átt mikilla fjárhagslegra hags- muna að gæta. Írakar skulduðu þeim mikið fé og einnig vonuðust Rússar til að gera ábatasama olíu- Bíll úr flokki A samninga við Saddam.

Fá birta fræðigrein Tveir íslenskir málfræðingar, Þórhallur Eyþórsson og Jóhanna Barðdal, eru höfundar fræðigreinar Vika í Boston sem birtist í nýjasta tölublaði mál- kr. - ótakmarkaður akstur, allar tryggingar, vísindatímaritsins Language. Grein * þjófavörn, flugvallargjald, einn tankur þeirra nefnist Aukafallsfrumlög: af bensíni, einn auka bílstjóri og skattar. Sameiginlegur germanskur arfur. Verð frá *Verð gildir eftir 1. apríl. Þar eru færð rök fyrir því að auka- 18.200 Miðað við gengi 1. mars 2006 fallsfrumlög, sem nú er aðeins að finna í íslensku, færeysku og þýsku, séu í raun germanskur arfur sem er horfinn úr öðrum tungumálum. Morgunblaðið/Júlíus Í dag Bókaðu bílinn heima fyrir 1. apríl Fréttaskýring 8 Myndasögur 60 - og fáðu 1000 Vildarpunkta Hugsað upphátt 31 Dagbók 60/63 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS HER 31583 03/2006 Harður árekstur Menning35/37, 65/73 Víkverji 60 Sjónspegill 34 Velvakandi 61 HARÐUR árekstur þriggja bíla fremri fór yfir umferðareyju og Forystugrein 38 Staður og stund 62 varð á Bústaðaveginum laust fyrir hafnaði á bíl sem kom úr gagn- Reykjavíkurbréf 38 Leikhús 64 Umræðan 40/50 Bíó 70/73 klukkan tíu í gærmorgun skammt stæðri átt. Að sögn lögreglunnar í Bréf 50 Sjónvarp 74/75 frá gatnamótum Suðurhlíðar. Átti Reykjavík voru tveir ökumenn Hugvekja 51 Staksteinar 75 atvikið sér þannig stað að tveir fluttir á slysadeild með sjúkrabíl, Minningar 51/55 Veður 75 50 50 600 • www.hertz.is bílar sem óku í austurátt rákust með brjóstverki auk þess sem ** * saman með þeim afleiðingum að sá grunur lék á rifbeinsbroti.

Morgunblaðið Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Sími 5691100 Innlendar fréttir [email protected] Ágúst Ingi Jónsson, aðstoðarfréttaritstjóri, [email protected] Sigtryggur Sigtryggsson, aðstoðarfréttaritstjóri, [email protected] Viðskipti [email protected] Björn Jóhann Björnsson, fréttastjóri, [email protected] Úr verinu Hjörtur Gíslason, fréttastjóri, [email protected] Daglegt líf Guðbjörg Guðmundsdóttir, [email protected] Menning [email protected] Fríða Björk Ingvarsdóttir, ritstjórnarfulltrúi, [email protected] Inga Rún Sigurðardóttir, [email protected] Umræðan | Bréf til blaðsins Magnús Finnsson, fulltrúi ritstjóra, [email protected] Guðlaug Sigurðardóttir, [email protected] Sveinn Guðjónsson, [email protected] Minningar [email protected] Hilmar P. Þormóðsson, Stefán Ólafsson Dagbók| Kirkjustarf Ellý H. Gunnarsdóttir, [email protected] Íþróttir [email protected] Sigmundur Ó. Steinarsson, fréttastjóri, [email protected] Útvarp | Sjónvarp Auður Jónsdóttir, [email protected] mbl.is [email protected] Guðmundur Sv. Hermannsson fréttastjóri [email protected] HVÍTA HÚSIÐ / SÍA HVÍTA HVÍTA HÚSIÐ / SÍA HVÍTA VELGENGNI ER AÐ VERA VIÐ ÖLLU BÚIN

Til þess að njóta alls sem lífið hefur upp á að bjóða er nauðsynlegt að búa í haginn fyrir framtíðina. Þó enginn geri ráð fyrir að lenda í áföllum er ástæðulaust að láta þau koma sér í opna skjöldu.

Glitnir býður þér þjónustu sína við að skipuleggja fjárhaginn með framtíðina í huga. Jafnvægi milli tekna, útgjalda og sparnaðar stuðlar að fjárhagslegri velgengni þinni, hvert sem leiðin liggur.

FJÁRHAGSLEG VELGENGNI ÞÍN ER OKKAR VERKEFNI 4 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR

Bensínverð Kúla fýkur nálægt sögulegu um bæinn hámarki GUÐMUNDUR Pétursson, ELDSNEYTISVERÐ hefur hækkað starfsmaður Hveragerðisbæjar, í vikunni sem er að líða og er mjög vann að því að binda niður þessa nálægt sögulegu hámarki, en verð á stærðar kúlu við verslun- 95 oktana bensíni náði um 117,70 armiðstöðina í Hveragerði þeg- krónum í kjölfar fellibylsins Katrín- ar ljósmyndara Morgunblaðsins ar sem reið yfir Bandaríkin síðasta bar að garði á dögunum. sumar. Spurður um kúluna sagðist Af stóru olíufélögunum þremur er Guðmundur ekki vita hvaðan hæsta útsöluverð á eldsneyti, miðað hún kæmi en hún hefði verið að við sjálfsafgreiðslu á þjónustustöð, fjúka um bæinn og hann verið hjá Esso, lítrinn af 95 oktana bensíni fenginn til að fjarlægja hana. kostar 117,40 krónur en lítrinn af Örlög kúlunnar, sem er úr dísilolíu 114,50 krónur. Næst kemur trefjaplasti, eru óljós, en líkast Shell með lítrann af 95 oktana bens- til mun ekki líða langur tími íni á 116,70 krónur, og lítrann af dís- þangað til henni verður fargað, ilolíu á 114,00 krónur. Olís er með nema einhver gefi sig fram og lægsta verð á dísilolíu, lítraverð er slái eign sinni á hana. 113,90 krónur en lítrinn af 95 oktana Morgunblaðið/Ásdís bensíni á 116,70 krónur. Bílvelta á Íslenskir málfræðingar hafa fengið birta fræðigrein í vísindatímaritinu Language Suðurlandi JEPPABIFREIÐ valt á Rangár- vallavegi við Stokkalæk um eitt- leytið aðfaranótt laugardags. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli var „Gífurlegur heiður“ einn maður í bílnum og voru meiðsl hans minniháttar. Hann fór til Eftir Silju Björk Huldudóttur lensku, færeysku og þýsku, séu í í forngermönsku hafi þessi liður ver- skoðunar hjá lækni en var sendur [email protected] raun germanskur arfur sem horfið ið andlag, en við höldum því hins veg- heim að því loknu. Tildrög slyssins hafi úr öðrum germönskum tungu- ar fram í greininni að þessi liður hafi eru óljós en talið er að ökumað- málum. Sem dæmi um aukafalls- ávallt hegðað sér setningarlega eins urinn hafi misst stjórn á bílnum TVEIR íslenskir málfræðingar eru frumlag nefnir hún setninguna „Mér og frumlag,“ segir Jóhanna og bend- með þeim afleiðingum að bíllinn fór höfundar fræðigreinar sem birtist í líkar Guðmundur“ þar sem frum- ir á að máli sínu til stuðnings hafi þau útaf og valt en Rangárvallavegur nýjasta tölublaði hins virta málvís- lagið (mér) sé í þágufalli og andlagið Þórhallur fundið dæmi úr þýskum er malarvegur. indatímarits Language. „Það felst (Guðmundur) í nefnifalli. Segir hún textum allt aftur frá 18. öld. Dæmin auðvitað gífurlegur heiður í því að fá slíka setningargerð hafa verið að sem þau fundu snúa að nafnháttar- birta eftir sig grein í þessu tímariti, finna í öllum germönskum og setningum á borð við „Hvað fær okk- Forriti Þjóðskrár þar sem hér er um að ræða leiðandi Þórhallur Jóhanna indóevrópskum málum, en horfið ur til að líka ekki fólkið í kringum Eyþórsson Barðdal breytt tímarit innan málfræðinnar,“ segir með tíð og tíma. okkur?“ en í slíkri setningu tekur Jóhanna Barðdal, málfræðingur og innan raunvísinda. Language er gef- sögnin „líka“ nafnhátt. „Í ákveðnum RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á höfundur greinarinnar „Oblique sub- ið út af Linguistic Society of Am- Fundu dæmi máli sínu til stuðn- gerðum af nafnhætti, þegar frumlag fundi sínum fyrir helgi að veita eina jects: A common Germanic inheri- erica, og hefur komið úr síðan 1924. ings í textum Immanúels Kant nafnháttarins hefur sömu vísun og og hálfri milljón af sameiginlegu tance“ (Aukafallsfrumlög: Sameig- Á þeim tíma hafa aðeins birst fimm Að sögn Jóhönnu var það ástralsk- frumlag aðalsagnarinnar, sleppir ráðstöfunarfé sínu til að breyta for- inlegur germanskur arfur) ásamt greinar eftir fræðimenn starfandi við ur fræðimaður, Avery Andrews, sem maður frumlaginu, þ.e. „okkur“ í riti Þjóðskrárinnar svo hægt verði Þórhalli Eyþórssyni málfræðingi. Jó- norræna háskóla, þ.e. einn norskan fyrir rúmum tuttugu árum vakti þessu tilviki,“ segir Jóhanna og að skrá þar fólk af sama kyni í sam- hanna lauk doktorsprófi í norrænum fræðimann, þrjá sænska og einn ís- fyrst athygli á þeirri sérstöðu ís- bendir á að það sé talin óyggjandi búð. Samkvæmt upplýsingum frá málvísindum við Háskólann í Lundi lenskan, en árið 1963 birtist grein lenskunnar að í málinu væri að finna sönnun þess að umræddur liður sé Þjóðskránni býður óbreytt forrit og hefur sl. ár verið með rannsókn- eftir Hrein heitinn Benediktsson aukafallsfrumlög og síðan þá hafi frumlag að það geti horfið í nafnhátt- ekki upp á slíka möguleika. arstöðu við Háskólann í Bergen. Þór- prófessor um hljóðbreytingar í for- umræðan verið býsna heit innan mál- arsetningum. „Samkvæmt bæði Í frumvarpi ríkisstjórnarinnar hallur lauk doktorsprófi í almennum sögu norrænna mála. Þess má geta fræðinnar. Bendir Jóhanna á að al- þýskum og almennum skrifum á ekki um bætta réttarstöðu samkyn- málvísindum við Cornell-háskóla í að 24 ár eru liðin síðan síðast kom út mennt sé litið þannig á innan mál- að vera hægt að búa til svona dæmi á hneigðra, sem nú er til meðferðar á Bandaríkjunum og starfar nú að fræðigrein eftir norrænan málfræð- fræðinnar að aukafallsfrumlögin í þýsku. Við fundum hins vegar nokk- Alþingi, er m.a. kveðið á um rétt rannsóknum við Háskóla Íslands. ing í Language. nútímaþýsku væru ekki frumlög ur slík dæmi t.d. í skrifum heimspek- samkynhneigðra til að skrá sig í Að sögn Jóhönnu er Language eitt Spurð um efni greinarinnar segir heldur andlög sem hegði sér að hluta ingsins Immanúels Kant frá árinu óvígða sambúð. Samkvæmt upplýs- virtasta tímarit heims innan al- Jóhanna þau Þórhall hafa þar fært til eins og frumlög, þ.e. séu einhvers 1787, auk þess sem við höfum fundið ingum frá Þjóðskránni er með mennrar málfræði og af mörgum tal- rök fyrir því að aukafallsfrumlög, konar frumlagsígildi án þess að vera dæmi úr nýjum þýskum dagblöðum breytingunum á forritinu verið að ið samsvar málfræðinnar við Nature sem nú er aðeins að finna í nútíma ís- frumlög. „Hafa menn viljað meina að og fræðigreinum.“ mæta þeim ákvæðum frumvarpsins. Þjónustustarfsemi í flugi í hlutafélag STURLA Böðvarsson samgöngu- ráðherra hefur lagt til í ríkisstjórn að heimiluð verði stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvall- arekstur Flugmálastjórnar Íslands og að til félagsins verði lagðar eignir, réttindi, skuldir og skuldbindingar sem tilheyra flugleiðsöguþjónust- unni og flugvallarekstrinum. Hagkvæm verkaskipting Jafnframt er lagt til að sérstök lög og í nágrannalöndunum, betri verði sett um Flugmálastjórn Ís- sveigjanleiki til að veita góða og hag- lands, sem styrki stofnunina í kvæma þjónustu, skilvirk stjórn- breyttu umhverfi og skilgreini betur sýsla og að alþjóðlegar kröfur í þess- hlutverk hennar og starfsemi en gert um efnum séu uppfylltar. er í núgildandi loftferðalögum. Fram kemur að rætur þessa máls Auka samkeppnishæfni megi rekja til þess að skipaður var Fram kemur einnig að við undir- sérstakur stýrihópur til þess að fara búning frumvarpa vegna þessara yfir framtíðarskipan flugmála á liðnu breytinga hafi verið leitað eftir at- vori. Átti hópurinn meðal annars að hugasemdum frá hagsmunaaðilum, huga að aðskilnaði eftirlits- og þjón- flugrekendum, stéttarfélögum og ustustarfsemi Flugmálastjórnar í Flugmálastjórn auk þess sem frum- samræmi við það sem tíðkaðist er- varpsdrögin hafi verið kynnt á net- lendis, að auka gagnsæi stjórnsýslu inu. Þá hafi verið haldnir nokkrir á þessu sviði og að auka skilvirkni fundir með starfsmönnum, stéttar- þjónustustarfsemi og samkeppnis- félögum og fulltrúum lífeyrissjóða hæfni flugþjónustunnar. starfsmanna ríkisins þar sem þessi Í tillögum sínum mælti stýrihóp- mál hafa verið kynnt. Flugráð hafi urinn með að þjónustustarfsemin einnig fylgst með framvindu málsins yrði færð til hlutafélags og eftirlits- og fagni þessum breytingum og telji hlutverk flugmálastjórnar fundinn þær til bóta, auk þess sem tillögurn- staður í B-hluta stofnun. Kostir ar séu til þess fallnar að auka á þessa eru taldir skýr lögfræðileg og sveigjanleika og samkeppnishæfni í hagkvæm verkaskipting, sambæri- þjónustustarfsemi flugmálayfir- leg rekstrarform og verkaskipting valda.

6 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR

Rætt um rannsóknir á jarðvarma og nýtingu á ársfundi Íslenskra orkurannsókna Auknir möguleikar með meiri tækni og þekkingu Egilsstöðum | Enginn vafi er á því að á næstu árum mun sú starfsemi Ís- Morgunblaðið/Sverrir lenskra orkurannsókna (ÍSOR) fara vaxandi sem lýtur að ráðgjöf til ann- arra þjóða,“ sagði Valgerður Sverr- Kalt hjá isdóttir iðnaðar- og viðskiptaráð- herra við upphaf ársfundar ÍSOR á skógar- Egilsstöðum sl. föstudag. Valgerður segir hagkvæmni jarð- hitans fyrir íslenskt samfélag hafa þröstunum fyrir fáum árum verið metna á 10–15 SKÓGARÞRESTIRNIR eru ekkert milljarða árlega m.v. að upphitunar- tiltakanlega snemma á ferðinni aðferðir frá 1970 hefðu verið þetta árið. Ástæðan er án efa norð- óbreyttar. „Möguleikar á aukinni lægir vindar og kuldar sem þeim nýtingu jarðvarma til upphitunar fylgja. Brynjúlfur Brynjólfsson hjá eru verulegir með bættri tækni og Fuglaathugunarstöð Suðaustur- rannsóknum. Þá virðast möguleikar lands á Höfn sagði að um 20 skógar- á aukinni raforkuframleiðslu á há- þrestir hefðu komið til Hafnar 22. hitasvæðum landsins vera meiri en mars, en í fyrra sáust fyrstu skóg- áður hefur verið reiknað með. Eftir arþrestirnir 20. mars. Ekki hefðu því sem vísindum, tækni og þekk- sést neinir þrestir síðan, en þeir ingu hefur fleygt fram hafa útreikn- myndu örugglega koma um leið og ingar okkar færustu vísindamanna blása færi úr austri eða suðaustri. breyst í takt við fyrirliggjandi stað- Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir ♦♦♦ reyndir hvers tíma,“ sagði Valgerður Ársfundur ÍSOR fór fram á Egilsstöðum og beindist athyglin m.a. að jarðhita- og neysluvatnsleit á Austurlandi. með tilvísun til nýútkominnar bókar LEIÐRÉTT Andra Snæs Magnasonar, þar sem fyrrum nemendum jarðhitaskólans. gjafarverkefnum, bæði í tengslum depli og er einhugur um að ÍSOR hann reyni m.a. að gera álit ýmissa Þá stendur til að Íslendingar aðstoði við virkjanir í byggingu og undirbún- verði áfram leiðandi rannsóknar-, Starfandi sérfræðinga á sviði orkumála tor- Grænlendinga við rannsóknarboran- ing nýrra virkjana. Tengdist stærsti þróunar- og ráðgjafarfyrirtæki í tryggilegt. ir á Diskóeyju í sumar. hluti vinnu ÍSOR áformum um nýt- jarðhitamálum og í fremstu röð stjórnarformaður Að sögn ráðherra verða nk. haust ingu háhitasvæða til raforkuvinnslu slíkra fyrirtækja á heimsvísu. Gildi Ranglega var sagt í blaðinu í gær á vegum íslenska jarðhitaskólans tvö Annríki í rannsóknum og bar þar hæst vinnu tengda bygg- þá einu hvort fyrirtækið verði áfram að Lýður Guðmundsson tæki við námskeið í jarðhitaleit, annars vegar háhitasvæða til raforkuvinnslu ingu raforkuveranna á Hellisheiði og í eigu hins opinbera eða gert að sem forstjóri Exista. Hið rétta er að fyrir Afríkuríki og hins vegar Mið- Ólafur G. Flóvenz, forstjóri ÍSOR, Reykjanesi. Að sögn Guðrúnar H. hlutafélagi og selt, sem Guðrún telur Lýður verður starfandi stjórnarfor- Ameríkuríki og verða námskeiðin sagði liðið ár hafa verið annríkt hjá Brynleifsdóttur, stjórnarformanns ólíklegt að svo stöddu. maður Exista. Eru viðkomandi haldin í Kenýa og Costa Rica af ís- fyrirtækinu, unnið hefði verið að ISOR, hefur mótun stefnu til næstu Rúmlega 100 manns sóttu fund- beðnir velvirðingar á þessu. lenskum jarðhitasérfræðingum og margvíslegum rannsóknar- og ráð- ára fyrir fyrirtækið verið í brenni- inn.

Strætó undirbýr útgáfu vinnustaðakorts Jákvæð afkoma Bókaðu núna á www.heimsferdir.is Mosfellsbæjar REKSTUR Mosfellsbæjar gekk vel Skapa fleiri á árinu 2005 og var umtalsvert betri en gert var ráð fyrir í fjár- hagsáætlun sem samþykkt var í desember 2004. Var rekstrarnið- bílastæði fyrir urstaða sveitarfélagsins, sam- kvæmt samanteknum ársreikningi A og B hluta, jákvæð um 514 millj. kr. Þetta kemur fram í ársreikningi viðskiptavini Mosfellsbæjar fyrir árið 2005 sem lagður var nýverið fram til kynn- Eftir Andra Karl að forvinnslu að undanförnu með ingar fyrir bæjarráð og vísað til [email protected] nokkrum fyrirtækjum á höfuðborg- bæjarstjórnar. Fyrirhugað er að arsvæðinu. Eftir þá vinnu efast fyrri umræða um ársreikninginn VÍÐA er það svo að starfsfólk fyrir- Hörður ekki um að viðbrögð fyrir- verði í bæjarstjórn hinn 29. mars og tækja notar þorra bílastæða sem eru tækja verði jákvæð, ekki síst þar að seinni umræða verði 12. apríl nk. í kringum vinnustað þess, hvort sem sem mörg fyrirtæki eru með um- Rekstrartekjur sveitarfélagsins á starfsemin er verslun, viðskipti eða hverfisstefnu sem þessi þjónusta árinu námu 3.062 millj. kr. sam- þjónusta. Með nýju kortunum ættu ætti að falla að. kvæmt samanteknum ársreikningi fyrirtæki að ná að „Þetta er ágæt og skemmtileg fyrir A og B hluta, en þar af námu losa fleiri stæði nýjung til að fá fólk til að taka stræt- rekstrartekjur A hluta 2.808 millj. fyrir viðskipta- isvagn. Góður valkostur í allri um- kr. vini. Þetta segir ræðu um vistvæna borg og byggðir,“ Eigið fé sveitarfélagsins í árslok Costa del Sol Hörður Gíslason, segir Hörður. 2005 nam 1.840 millj.kr. samkvæmt aðstoðarfram- efnahagsreikningi, en þar af nam kvæmdastjóri Mikill áhugi í kjölfar eigið fé A hluta 1.304 millj. kr. Strætó bs., en hjá „Skagavagnsins“ Eiginfjárhlutfall hækkar því milli fyrirtækinu er í þróun nýtt strætó- Strætó hóf áætlunarferðir til ársloka 2004 og 2005 úr 25% í 33% kort sem sérstaklega verður sniðið Akraness í byrjun árs.. Í kjölfarið og í A hluta úr 18% í 29%. Frá kr. að fyrirtækjum. hafa því vaknað spurningar um 39.696 hvort Strætó hafi í hyggju að hefja Skemmtileg nýjung strætisvagnaferðir frá Reykjavík til Um 17.000 heim- Hörður segir að vísast til verði Árborgar eða Reykjanesbæjar. sóttu Verk og vit kortinu beint að stærri fyrirtækjum Hörður segir engar ákvarðanir hafa Margar brottfarir í júní og en um verður að ræða langtímakort verið teknar um áætlunarferðir til TÆPLEGA sautján þúsund gestir ágúst að seljast upp fyrir allmarga starfsmenn – til að nærliggjandi byggða en merkir mik- sóttu sýninguna Verk og vit 2006. halda niðri kostnaði. „Þarna er um inn áhuga frá báðum bæjarfélögun- Rúmlega 120 fyrirtæki tengd að ræða umtalsverðan sparnað fyrir um. byggingariðnaði, mannvirkjagerð einstaklinginn, heimilin og ekki síst „Þetta er heilmikið úrlausnarefni og skipulagsmálum tóku þátt í frá 39.696 kr. fyrirtækin því það kostar að hafa og það tók ákveðinn tíma að þróa henni. Lögðu sýnendur mikla Netverð á mann með 10.000 kr. bílastæði fyrir starfsmenn sem það gagnvart Akranesi,“ segir Hörð- vinnu og metnað í að gera sýning- afslætti, m.v. hjón með 3 börn, myndu annars nýtast fyrir við- ur og bætir við að Skagavagninn arbása sína sem glæsilegasta og 2-11 ára, vikuferð 18. eða 25. maí. skiptavini,“ segir Hörður en tekur svokallaði sé mikið notaður og hafi var mikil áhersla lögð á kynningu Castle Beach íbúðahótelið. fram að kortin séu en í þróun og því þurft að grípa til þess ráðs að setja fyrirtækjanna af starfsfólki ekki komin endanleg mynd á út- stærstu gerð af vagni í tilteknar þeirra. færsluna. Ljóst er þó að slík kort ferðir, þ.e. að morgni og síðdegis. Mörg stærstu fyrirtæki og félög geta komið sér afar vel fyrir fyrir- Hann sér því ekki ástæðu til þess að í byggingariðnaði tóku þátt í sýn- tæki, s.s. í verslunarmiðstöðvum á ætla að viðtökurnar yrðu síðri í Ár- ingunni. AP sýningar, sem er í annatíma eða í miðborginni þar sem borg eða á Suðurnesjum. eigu AP almannatengsla ehf., sáu ævinlega er kvartað vegna skorts á „Það eru margir sem sækja orðið um framkvæmd sýningarinnar í ENNEMM / SIA / NM20625 bílastæðum. vinnu og ekki síst skóla frá þessum samvinnu við iðnaðar- og við- Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Hörður reiknar með að Strætó bs. stöðum og það liggur alveg fyrir. Sú skiptaráðuneytið, Reykjavíkur- Akureyri sími: 461 1099 • Hafnarfjörður sími: 510 9500 fari að bjóða upp á vinnustaðakortin mynd styrkist í sífellu að þetta sé borg, Samtök iðnaðarins, Lands- fljótlega en fyrirtækið hefur unnið orðið eitt atvinnu- og skólasvæði.“ banka Íslands og Ístak.

8 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR

Fréttaskýring | Óvissa í umhverfis- og mengunarmálum á varnarsvæðunum

Varnarsvæði á Íslandi, núverandi og fyrrverandi í landi Eiðis Ratsjárstöð á Straumnesfjall og Heiðar, 140,8 ha. Bolafjalli, 7 ha. v. Aðalvík, 407 ha. Ratsjárstöð á Gunnólfsvíkur- fjalli, 8,5 ha.

Gufuskálar, 51 ha.

Olíubirgðastöð í Hvalfirði, 48 ha. v. Höfn í Hornafirði Varnarstöð á var skilað, 0,5 ha. Miðnesheiði, 8.487 ha. Keflavíkurflugvöllur Varnarsvæðið var minnkað Ratsjárstöð um 638 ha. á Stokksnesi, 132 ha. Fjarskiptamiðstöð, í Vatnsleysu- SKÝRINGAR: v. Grindavík, 420 ha. strandarhr., 44,9 ha. Núverandi varnarsvæði í Hraunslandi v. Seltjörn, var skilað, 102 ha. Innri-Njarðvík, 247 ha. 50 km Fyrrverandi varnarsvæði Hver hreinsar olíu og PCB? Olía, PCB, klóretelyn, sprengjubrot og sorphaugar á efnisskrá hers og lands

Morgunblaðið/ÞÖK Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson Er nóg að byrgja PCB- [email protected] mengaðan hersorphaug? mhverfismál og ábyrgð á ̈ Það vantar heildarúttekt á Ævintýralegir listadagar hreinsun landsvæða á umhverfismálum við varn- U forræði Varnarliðsins arsvæði hersins hér á landi til að LISTADAGAR barna og ungmenna í Garðabæ hafa sögunni Skilaboðaskjóðan var unninn. Listadagar eru hérlendis eru í óvissu í tengslum eyða óvissu í þessum efnum. verið haldnir undanfarna daga. Þema listadaga í ár er haldnir í annað skipti í ár og er stefnt að því að halda við hugsanlegt brotthvarf Varnar- Hver ber umhverfisábyrgð þeg- Ævintýri og hefur verið boðið upp á margt sem tengist þá á tveggja til þriggja ára fresti. Lokahátíð Listadaga liðsins. Umhverfismálin eru þó ar svæðum verður skilað? Utan- þessu hugtaki á einn eða annan hátt. Börn í Barnaskóla verður haldin í dag, sunnudag, í Íþróttamiðstöðinni Ás- meðal þeirra atriða sem verða ríkisráðuneytið vonast til þess að Hjallastefnunnar fóru í skrúðgöngu út í „Ævintýra- garði þar sem fjölbreytt atriði frá skólum bæjarins kortlögð og rædd meðal þjóðanna viðunandi samningar náist um skóg“ síðastliðinn föstudag þar sem m.a. leikþáttur úr verða á dagskrá. þegar samstarfið í heild verður umhverfismál og forsætisráð- leitt til lykta í ljósi þeirrar stefnu herra hefur uppi kröfur um að sem varnarmálin hafa nú tekið. herinn taki til eftir sig. En fyrst En utanríkisráðuneytið vonast til þarf væntanlega að telja sprengi- www.icelandexpress.is/berlin þess að viðunandi samningar náist kúlur í jarðvegi og mæla olíu í um þessi atriði. grunnvatni. Þótt ekki liggi ekki fyrir hver beri heildarábyrgð á því að og hreinsunar. Þá er vitað um hreinsa til eftir Varnarliðið er hitt PCB-mengun á ratsjárstöðinni á þó víst að aðgerða er þörf á ýms- Stokksnesi á Hornafirði og olíu- um stöðum sem eru mengaðir af mengun á Stafnesi. PCB er skylt Við færum þér HM á SÝN og við ýmsum efnum, sprengjubrotum, klórlífrænum efnum og er svo- getum líka fært þig á HM í Þýskalandi. olíu og jafnvel PCB. Forsætisráð- nefnt pólíklórbífenýl-samband. Það verða margir leikir í Berlín og því herra hefur látið hafa eftir sér, að PCB efnið á Stokksnesi var notað frábær stemning um alla borg! krafa verði gerð um að vel verði í spennuolíu á gömlu ratstjárstöð- skilið við svæði Bandaríkjamanna inni og fannst í klettadopppum, MEÐ EXPRESS FERÐUM: við Keflavík. Það væri grundvall- litlum sniglum sem lifa í sjó, og 25.– 30. maí / 27. júlí –1. ágúst aratriði. var lagt til að gamall ruslahaugur Heimsborgin Berlín, íslensk farar- Langstærsta svæðið sem Varn- hersins sem PCB var rakið til, stjórn, skoðunarferðir, sigling, djass arliðið hefur forræði yfir hér á yrði byrgður til að hindra gegn- og spennandi veitingahús. landi er vitaskuld í Keflavík, 8.500 umstreymi regnvatns. Það var Nánar á www.expressferdir.is hektarar að stærð. Fimm önnur gert en PCB er samt ennþá þarna. varnarsvæði hersins úti á landi Haugurinn er þó ekki stór og Sími: 5 900 100 eru samtals rúmlega 600 ha. Frá mengunin telst ekki mikil. 1960 hafa orðið talsverðar breyt- Auk þess gætu gamlir rusla- ingar á varnarsvæðunum með því haugar Varnarliðiðsins á Reykja- að átta svæðum í öllum landsfjórð- nesi verið mengunarvaldar. Sam- ungum verið skilað, eða samtals kvæmt upplýsingum frá um 1.000 ha. heilbrigðiseftirlitinu liggur um- Olíumengun í grunnvatni fang og eðli mengunar af þessum völdum ekki alveg ljóst fyrir enda Það er á hendi utanríkisráðu- vantar nánari rannsóknir. neytisins að taka við umráðum á Þetta vekur að sjálfsögðu þeim landsvæðum sem Varnarlið- spurningar um hvernig umhverf- ið hefur ekki lengur not fyrir og til ismálin eru í raun og veru á Suð- þessa hefur Varnarliðið tekið þátt urnesjum og hvort sett verði t.d. Blómleg og spennandi í hreinsun svæða sem hefur verið af stað sameiginleg rannsóknar- skilað, þar sem þess hefur þurft, áætlun beggja ríkja um að komast Berlín er ein af spennandi að því er sagði í svari Geirs alveg til botns í þessum efnum og borgum heims. fia› vita fleir sem Haarde utanríkisráðherra í des- hvað slíkar athuganir muni kosta. flanga› hafa komi›. Í seinni tí› ember sl. á Alþingi við fyrirspurn Ennfremur hvort og hvernig ríkin hefur hún aftur ö›last sinn gamla Jóns Gunnarssonar þingmanns muni skipta þeim kostnaði á milli sess sem einn af mi›punktum Samfylkingar sín. listsköpunar, hvort sem um ræ›ir Meðal þeirra svæða sem nú er Að sjálfsögðu hljóta menn líka vitað með vissu að eru menguð að velta fyrir sér umhverfismálum bókmenntir, tónlist e›a leikhús. eru a.m.k. nokkur á aðalsvæði og hugsanlegri mengun varnar- Berlín er sannköllu› heimsborg og Varnarliðsins, þ.e. í nágrenni svæða á landsbyggðinni. Gamall Keflavíkurflugvallar. Nefna má að ruslahaugur á gömlu svæði hers- er næturlífi› í borginni afar fjörlegt. þótt hið svokallaða Nikkel-svæði í ins á Heiðarfjalli á Langanesi er Uppgangurinn er mikill, n‡byggingar námunda við byggðina í Keflavík órannsakaður og því gætir óvissu rísa út um alla borg og vi›skiptalífi› og Njarðvík, hafi verið hreinsað um hvort hann gæti hugsanlega me› blómlegasta móti. En fla› sem niður á klöpp fyrir nokkrum ár- verið mengunarvaldur samkvæmt breytist aldrei í Berlín er frjálslyndur um, er þar enn mikil olíumengun í heilbrigðiseftirlitinu. Nefna skal og stórborgarlegur hugsunarháttur. grunnvatni undir klöppinni. Einn- að núverandi stöð á Gunnólfsvík- ig má nefna að Heilbrigðiseftirlit urfjalli á nesinu var hins vegar Suðurnesja hefur áhyggjur af reist samkvæmt ströngustu Verð frá: gömlu skotæfingasvæði hersins á mengunarstöðlum, sömuleiðis stóru afgirtu svæði við Hafnir og nýja stöðin á Stokksnesi og sú á Barnaverð: nágrenni þar sem eru sprengju- Bolafjalli. Þar varð þó mikið brot og sprengjukúlur í jarðvegi. mengunarslys 1989 þegar 25.000 www.icelandexpress.is, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600 *A›ra lei› me› sköttum. Gildir fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd me› fullor›num Þetta svæði þarfnast rannsóknar lítrar af gasolíu láku frá stöðinni. VerðhrunVerðhrun áá fatnaðifatnaði nú er að gera góð kaup þú sparar þú sparar 1000 kr/ pk 800 kr/ stk

799799 kr.stk 1.9991.999 kr.pk Verð áður 1.599 kr/stk Verð áður 2.999 kr/pk RRusselussel HHáskólapeysuráskólapeysur DDonnaonna LorenLoren kvennboxerarkvennboxerar ogog toppartoppar þú sparar þú sparar 700 kr/ pk 1600 kr/ pk

1.2991.299 1.999 kr.pk kr.pk Verð áður 1.999 kr/pk Verð áður 3.599 kr/pk CCuddiuddi DDudsuds ddömubolurömubolur oogg bbuxuruxur PPerryerry EllisEllis hherranáttföterranáttföt þú sparar þú sparar ódýrt 600 kr/ pk 900 kr/ pk 999999 frábærar kr.pk 999999 Verð áður 1.599 kr/pk kr.pk merkjavörur FFilaila kkörfuboltastuttbuxurörfuboltastuttbuxur 22pk.pk. Verð áður 1.899 kr/pk Hönnun: Umbrot: Auglýsingastofa Víkurfrétta Umbrot: SSvitabandvitaband ffylgirylgir mmeðeð EEspiritspirit ddömutopparömutoppar 2 í ppkk allt í matinn á einum stað www.netto.is • Verð birt með fyrirvara um prentvillur Gildistími 26. mars. eða meðan birgðir endast. Akranes • Akureyri • Grindavík • Mjódd Reykjavík • Salahverfi Kópavogi 10 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Ekkert nýtt að aðrir séu van- trúaðir á getu lítillar þjóðar

Morgunblaðið/ÞÖK Mikið umrót hefur verið í íslensku samfélagi á undanförnum vikum og mánuðum. Pétur Blöndal talaði við Halldór Ásgrímsson forsætisráð- herra m.a. um stöðu íslensks efna- hagslífs, væntanlegt brotthvarf hersins og útkomu Framsókn- arflokksins í skoðanakönnunum.

ikið umtal hefur verið um íslenskan fjár- málamarkað að undan- förnu, einkum vegna greininga erlendra fjármálastofnana. Um leið hefur gengi krón- unnar veikst og orðið lækkun á íslenskum Mhlutabréfamarkaði. Engu að síður segir Hall- dór Ásgrímsson forsætisráðherra að í grunn- inn sé staða íslensks efnahagslífs mjög góð, ríkið standi vel og skuldir hafi aldrei verið lægri. En hann bætir við að umsvif hafi verið gífurleg hér á landi á undanförnum árum. „Einstaklingar hafa staðið í miklum fjár- festingum og sveitarfélög og bankar vaxið mjög mikið,“ segir hann. „Það er þensla í þjóðfélaginu og spurningin hefur verið sú hvenær dregur úr þeirri þenslu. Það hefur legið í loftinu lengi að gengið myndi laga sig að þessum aðstæðum. Við áttum von á því að sú gengisaðlögun kæmi seinna en nú hefur orðið. En ég tel gott að þessi aðlögun hafi átt sér stað núna. Sú umræða hefur legið alltof lengi í loftinu að gengið myndi breytast. Það hefur kallað á spákaupmennsku sem er alltaf óæskileg. Ýmislegt hefur orðið til þess að gengið hefur verið svona sterkt, m.a. mikil kaup er- lendra banka á bréfum í íslenskum krónum og vaxtahækkanir Seðlabankans. En nú er þessi tími liðinn.“ – Má ekki búast við hærri verðbólgu í kjöl- farið á veikingu krónunnar? „Það má búast við einhverjum verðbólgu- áhrifum og ég geri mér ekki grein fyrir því hversu mikil þau verða. En þá ber að hafa í huga að sterk staða krónunnar virðist ekki hafa komið fram nema að litlu leyti í verð- lækkunum. Ég geri ráð fyrir því að íbúða- verð við þessar aðstæður muni ekki hækka, fremur lækka eitthvað, sem hefur þá jákvæð áhrif á vísitöluna og vegur þannig á móti hugsanlegum áhrifum gengislækkunar.“ Dregur fyrr úr viðskiptahalla Engu að síður er sú staða sem nú er uppi alvarleg, að sögn Halldórs. „Umræðan sem hefur átt sér stað um íslenskt efnahagslíf og íslensku bankana er nokkuð sem við verðum að taka alvarlega. Umræðan er að hluta til byggð á því að staða íslenska þjóðarbúsins sé slæm. Ég tel það alrangt. En þetta verður til þess að það þrengir að bönkunum. Fjár- magnið sem þeir hafa til ráðstöfunar verður dýrara og þeir hafa úr minna fjármagni að spila. Þannig að það hlýtur að draga stórlega úr útlánum. Ég lít svo á að þetta verði til þess að það dragi úr viðskiptahallanum fyrr en gert hafði verið ráð fyrir, sem er auðvitað jákvætt. Og þess vegna muni aðlögunin, sem við gerðum ráð fyrir, eiga sér stað fyrr.“ – En telur þú að lendingin verði harkaleg? „Það tel ég ekki. Ef við berum ástandið núna saman við stöðuna árið 2001, þá er það að því leyti öðruvísi að þá vorum við með fast gengi og menn voru að reyna að halda genginu óbreyttu alltof lengi. Við sáum það eftir á. Nú hefur þegar orðið veruleg geng- isbreyting, sem ég tel af hinu góða. Hluta- bréf hafa fallið í verði, sem er að sumu leyti óeðlilegt vegna þess að í reynd ættu hluta- Halldór Ásgrímsson segir að staða íslensks efnahagslífs sé góð og enginn hafi tapað á því að lána Íslendingum peninga. bréf að hækka við það að gengið veikist. Þá skánar afkoma fyrirtækjanna og framtíð- mörkuðum. „Það getur gripið um sig mikil því að það er oft mikið um að vera á hafa varla tekið eitt einasta viðtal á Íslandi. armöguleikar verða meiri. En ég held að við taugaveiklun og þá sitja menn úti um allan fjármálamörkuðum. Og undanfarna daga Það hafa hinsvegar verið hér aðilar frá verðum að taka tillit til þess að gengi hluta- heim með skjái og tölvur og það berast alls- hafa verið að berast misvísandi skilaboð. matsfyrirtækjum sem hafa reynslu af Ís- bréfa hefur hækkað miklu meira hér á landi konar skilaboð og þennan hraða ræður oft á Þarna hafa verið á ferð aðilar sem þekkja landi. Þeirra umsagnir hafa allar verið já- en í kringum okkur. Eins og stendur er að- tíðum enginn við. Danski fjármálaráðherr- nánast ekkert til íslensks efnahagslífs. Ég kvæðar. Þau hafa bent á hættumerki, en eins að ganga til baka sú mikla hækkun sem ann sagði einhvern tíma að menn á fjár- veit ekki til þess að Danske Bank hafi verið í gera sér grein fyrir hvað íslenskt efnahagslíf hefur orðið frá áramótum.“ málamarkaði ynnu eins og taugaveiklaðar miklum viðskiptum hér á landi eða menn á er gífurlega sveigjanlegt og hvað við erum Misvísandi skilaboð að berast konur og fékk afskaplega bágt fyrir þau um- hans snærum þekki hér mikið til. Ég spyr: fljót að laga okkur að nýjum aðstæðum. Ég mæli, enda er mín reynsla sú að við karl- Af hverju eru þeir að gera greiningu á Ís- upplifði það sterkt sem sjávarútvegsráðherra En Halldór tekur fram að auðvitað viti mennirnir séum nú frekar taugaveiklaðir landi? Ég kem því ekki heim og saman. Af hvað sjávarútvegurinn var fljótur að breyta hann ekki nákvæmlega hvað geti gerst á heldur en konurnar, en það er nokkuð til í hverju eru menn að gefa út greiningar sem til. Síðasta loðnuvertíð var sú lélegasta í MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 11 manna minnum, en hvað gerðu útgerðirnar, Ég hef gert ráð fyrir því lengi að urflugvelli eða 170 á dag, þannig að flug- þær sendu nánast allan aflann í frystingu og umferð fer mjög vaxandi. Þar eru líka létu bræðslurnar nánast eiga sig. Ég sé ekki ’ möguleikar á margvíslegri annarri starfsemi betur en að sjávarútvegsfyrirtækin fari í Bandaríkjamenn minnki viðbúnað sinn sem verður farið yfir. Ég tel að við munum gegnum þetta án þess að verða fyrir miklum leysa þetta mál, en það tekur nokkurn tíma.“ skakkaföllum, þó að auðvitað hafi þetta verið hér á landi. En ég átti von á því að það – Verður þetta til að flýta stækkun álvers- áfall. Það má nefna mörg önnur sambærileg ins í Straumsvík? dæmi úr íslensku efnahagslífi. Við Íslend- gerðist í samningum en ekki með ein- „Ég geri mér ekki grein fyrir því. Það er ingar höfum og eigum að hafa mikla trú á að sumu leyti í jákvæðum farvegi og að öðru því sem við erum að gera. Það er ekkert nýtt leyti neikvæðum. Viðræður eru í gangi við að aðrir séu fremur vantrúaðir á getu lítillar hliða ákvörðun þeirra. Það eru mikil Landsvirkjun. En hinsvegar er afar óljóst þjóðar, en það hefur ekki stoppað okkur hvað Hafnarfjarðarbær ætlar sér. Ég tel það hingað til. Lykilatriði er að sækja fram af vonbrigði sem hafa skapað vantraust. standi upp á Hafnfirðinga að koma með skýr skynsemi og hafa trú á hlutunum, annars er skilaboð um hvað þeir vilja. Það getur ekki ekki nokkur leið að aðrir hafi trú á því sem Og nú munu næstu vikur leiða í ljós átt sér stað atvinnuuppbygging í andstöðu við erum að gera.“ við íbúana og bæjaryfirvöld. En ég tel að það hafi komið mjög ruglingsleg skilaboð frá Gengi hagstætt sjávarútvegi hvort traust geti orðið á nýjan leik. bæjarstjórninni í þessu máli.“ – Hverjar álítur þú framtíðarhorfur í ís- ‘ Hart að okkur sótt lensku efnahagslífi? „Stjórnvöld hafa verið að beina athyglinni Þurfum við ekki líka á því að halda að nýta Það verður viðræðufundur næsta föstudag – Nú hefur Framsóknarflokkurinn ekki að undanförnu að áætlunum í ríkisfjármál- okkar helstu auðlind, sem er orkan í okkar og þar munu Bandaríkjamenn leggja fram komið vel út úr skoðanakönnunum. Hefurðu um. Horfur eru á því að afkoma ríkissjóðs fallvötnum, ám og jarðhita. Jú, auðvitað sínar hugmyndir um hvað eigi að koma í áhyggjur af stöðu flokksins? muni versna á næstu árum ef það dregur úr þurfum við á því að halda. Ég tel að þau staðinn. Þeir munu væntanlega leggja fram „Ég tel að málefnastaða Framsóknar- hagvexti. Og ýmsir hafa horft til þess að tækifæri sem í þessu felast séu nauðsynleg sínar hugmyndir um það að hvaða leyti flokksins sé mjög góð. Á undanförnum tíu hagvöxtur verði aðeins 2 til 2,5%. Það er lítill fyrir íslenskt efnahagslíf. Þetta er nú einu þeirra skuldbindingar muni vera nægilegar árum höfum við komið í framkvæmd gíf- vöxtur á okkar mælikvarða, því að hér hefur sinni þannig að það sem menn hrópa niður gagnvart Íslandi og Atlantshafsbandalaginu. urlegum breytingum og framförum í okkar hagvöxtur verið frá 5 og upp í 8% á síðustu annan daginn kalla menn á hinn daginn. Ég Við þessar aðstæður taldi ég skipta meg- þjóðfélagi. Það hefur verið hart að okkur árum. Það er mjög hraður vöxtur og við viss- hef talað fyrir því í nokkuð langan tíma að inmáli að blanda Atlantshafsbandalaginu inn sótt og við gagnrýndir harkalega fyrir flest um alltaf að það myndu skapast ákveðin við þurfum að fara í þessi mál en með skyn- í málið og hringdi strax í Jaap de Hoop af því sem við höfum gert. Það sýnir að það vandamál í hagkerfinu þegar svo hratt væri samlegum hætti. Og ég er þeirrar skoðunar Scheffer, framkvæmdastjóra bandalagsins, sé einhvers virði sem við höfum verið að farið. að meiri skilningur ríki á því við þær að- sem orðið hefur að miklu liði, á sama hátt og gera,“ segir Halldór og hlær. En menn hafa haft áhyggjur af því að það stæður sem komnar eru upp. George Robertson á árum áður. Þetta er „En því er ekki að neita að skoðanakann- verði alltof lítill vöxtur í nánustu framtíð Ríkisstjórnin leggur fyrst og fremst ekki eingöngu málefni Íslands og Bandaríkj- anir hafa ekki verið okkur hagstæðar Aðal- nema til komi framkvæmdir í stóriðju og áherslu á að auka fjölbreytni í íslensku at- anna heldur einnig Atlantshafsbandalagsins. atriðið í stjórnmálum er að mínu viti að hafa virkjunum. Ég er algjörlega sannfærður um vinnulífi, að sögn Halldórs. „Ekki er langt Við erum ekki einir um þá skoðun heldur er trú á því sem við erum að gera. Og ég er að við þurfum á því að halda á næstu árum síðan menn höfðu þá trú í pólitískri umræðu það einnig skoðun bandalagsins að hér þurfi þeirrar skoðunar að það eigi eftir að meta að eitthvað af þessum hugsanlegu fram- hérlendis að sjávarútvegur, landbúnaður og að vera ákveðinn varnarviðbúnaður sem Framsóknarflokkinn fyrir forystu í mörgum kvæmdum verði að veruleika. Og ég er viss minni iðnaður væri okkur alveg nægilegt þjónar Íslandi og norðurhöfum, sem er varn- mikilvægum málum, bæði á sviðum atvinnu- um að af því verður. Áhuginn er það mikill veganesti um alla framtíð. Við ættum ekki að arsvæði bandalagsins. Mér finnst það mjög uppbyggingar og bættrar þjónustu í velferð- að við eigum eftir að fá þessar framkvæmdir hugsa stærra. Auðvitað leggjum við áherslu jákvætt að Scheffer telur að Atlantshafs- armálum. Þannig að ég tel að við munum inn í íslenskt efnahagslíf á næstu árum. Ef á þekkingariðnað og nýsköpun, en ég hef bandalagið sé tilbúið að koma að vörnum halda okkar striki. okkur tekst að raða þeim skynsamlega upp, alltaf mælt gegn því að þetta séu andstæður. landsins og við munum leggja mikið upp úr En ég tel mikilvægt fyrir flokkinn að fá þá verður hagvöxtur 3 til 4% að jafnaði. Það Án sjávarútvegsins hefði fyrirtæki eins og því að hafa náið samstarf við það.“ góða útkomu í komandi sveitarstjórnarkosn- mun tryggja hér áframhaldandi hagvöxt og Marel ekki orðið til. Og það má nefna mörg ingum. Ég tel að flokkurinn fái fulltrúa hér í skapa svigrúm til frekari uppbyggingar ís- önnur dæmi. Án virkjananna og stóriðjunnar Fara þyrlurnar og þoturnar á næstu vikum? höfuðborginni og trúi því að fáum tvo full- lensks efnahagslífs og aukins kaupmáttar. hefðu verkfræðistofur á heimsmælikvarða – Hvernig verður staðið að björgunarmál- trúa. Það er náttúrulega okkar verkefni að Á sama tíma er iðnaðarráðuneytið með ekki orðið til hér á landi. Án nýtingar jarð- um þegar þyrlurnar verða kallaðar heim? fara í þá baráttu á næstunni. Ég ætla ekki miklar hugmyndir um að efla nýsköpun sem hitans hefði ekki myndast sú gífurlega þekk- „Við stöndum frammi fyrir því núna að að neita því að við höfum orðið fyrir heil- kynntar verða á næstunni. Það mun varða ing hér á landi á því sviði sem orðin er út- þurfa að vinna hratt vegna þess að verið er miklu andstreymi. En það er ekki í fyrsta miklu fyrir framtíðina. Og gengi krónunnar flutningsvara. Þetta helst í hendur og að kalla þessar flugvélar og þyrlur héðan. skipti sem við lendum í því. Í aðdraganda er orðið hagstætt sjávarútveginum, ferða- umræðan sem gengur út á að mála allt svart Menn hafa gefið í skyn að það geti jafnvel síðustu kosninga voru margir búnir að af- mannaiðnaðinum og nýsköpunarfyrirtækjum. og hvítt er mjög slæm. Í þessu eins og öðru orðið á næstu vikum. Við höfum vænst þess skrifa okkur. Og þeir eru afskaplega margir Ég held það sé alveg útilokað að gengið er miðjustefnan best – að vera ekki alltaf í að geta leyst björgunarmálin til lengri tíma núna sem vilja helst afskrifa okkur og telja styrkist með sama hætti og áður. Þannig að öfgum út og suður.“ litið, en nú þurfum við líklega að fara út í að við eigum ekki mikinn tilverurétt. En ég nú ættu þessi fyrirtæki að horfa fram á skammtímaráðstafanir. Því að það má aldrei verð að hryggja það fólk með því að við er- nokkuð góðan rekstrargrundvöll og það Sambærileg kjör um allt land verða að það skapist óöryggi á hafinu í um ekkert að baki dottin.“ skiptir að sjálfsögðu miklu máli. Eftir þessa – Þarf ríkið að vinna gegn þenslunni með kringum okkur. aðlögun sem nú er að verða eru skilyrðin því því að fresta framkvæmdum, svo sem bygg- Það er líka staðreynd að það fara 91 þús- Erfitt að búa við sveiflur góð fyrir okkar atvinnulíf.“ ingu nýs hátæknisjúkrahúss? und flugvélar um íslenska lofthelgi á hverju – Að síðustu, brennur eitthvað á þér sem „Þessar framkvæmdir eru ekkert að fara í ári. Og ef að Keflavíkurflugvöllur er ekki þú vilt koma á framfæri? Má ekki einblína á skuldir gang. Ég hef meiri áhyggjur af því eins og starfandi, skapast mikið óöryggi í öllu flugi „Það brennur ekkert á mér,“ segir Halldór En vandi dagsins er að það hefur skapast staðan er að það verði frekar of lítið um að yfir hafið. Mér finnst þetta mál ekki hugsað hæglátur. „Ég hef alltaf verið bjartsýnn. Ég vantraust á mörkuðum og það getur tekið vera hér á næstu árum. Það fer allt eftir því til hlítar af hálfu Bandaríkjamanna, en við hef óskaplega mikla trú á íslensku samfélagi. nokkurn tíma fyrir bankana að ná í nauðsyn- hvaða uppbygging verður í atvinnulífinu. munum að sjálfsögðu hlusta á þá og meta í Og ég hef oft þurft að taka þátt í bæði erf- legt fjármagn til uppbyggingar á næstu ár- Verðmætasköpunin skiptir mestu máli. En framhaldinu næstu skref. Við höfum haft iðum ákvörðunum og margvíslegu and- um, að sögn Halldórs. „Ég trúi því að það við höfum á undanförnum árum reynt að góða reynslu af samstarfinu við þá og viljum streymi sem við höfum orðið fyrir. En ég hef muni takast og að þegar menn átti sig á draga úr opinberum framkvæmdum. Á sama halda því áfram. En það verður að þjóna lært mikið á því. Og aldrei misst trúna á það framtíðarmöguleikum íslenska hagkerfisins á tíma hafa sveitarfélögin verið að auka sínar hagsmunum beggja og mér finnst að þeir sem framundan er. Ég tel að það sé slíkur næstu árum, held ég menn geti ekki annað framkvæmdir, að því þurfa menn að huga. hafi tekið lítið tillit til okkar undanfarið. Ég kraftur í Íslendingum og íslensku samfélagi en komist að þeirri niðurstöðu að Íslend- Þegar kallað er eftir meira aðhaldi í rík- tel að á næstunni liggi það fyrir að Ísland að það fái enginn stöðvað það, hvorki nei- ingar séu traustsins verðir. Það hefur aldrei isbúskapnum, sem við gætum vissulega ráð- kemur til með að færast nær Evrópu og fjær kvæð umfjöllun né ósanngirni. En hinsvegar neinn tapað á því að lána okkur peninga. ist í, gerum við það ekki öðruvísi en að fara Norður-Ameríku í utanríkismálum.“ verðum við að vera menn til að taka rétt- Það sem margir hafa einblínt á undanfarið inn í velferðarkerfið. Það að draga úr út- – Hvaða kostir eru í stöðunni þegar kemur mætri gagnrýni og læra af henni. Og við eru þessar miklu skuldir erlendis. Menn gjöldum til heilbrigðismála, tryggingamála að því að tryggja varnir landsins? þurfum líka að læra þá lexíu að það verður virðast hins vegar hafa gleymt að líta á eign- og menntamála, sem eru stærsti þáttur í „Það hefur verið rætt að þessi mál verði alltaf erfitt að reka lítinn gjaldmiðil í frjálsu irnar á móti. Ef einn eða tveir af stóru bönk- fjárlögum, um nokkra milljarða er gífurlega leyst með bandarískum flugsveitum sem fjármagnsstreymi á alþjóðlegum mörkuðum. unum væru skráðir erlendis, myndu skuldir sársaukafullt. Við þessar aðstæður, skipta komi reglulega til landsins frá Bretlandi og Og það er kannski sá lærdómur sem við Íslands stórminnka og megnið af starfsemi örfáir milljarðar í ríkisbúskapnum ekki sköp- Bandaríkjunum og hafi hér skammtíma við- þurfum fyrst og fremst að velta fyrir okkur KB banka er t.d. á erlendri grundu. En ég um. En það leysir okkur ekki undan því að á veru. Nú að sjálfsögðu kemur líka til greina á næstu vikum og mánuðum.“ tel að ef það gerðist, þá yrði það mikil veik- næstu árum þurfum við að sýna mikla aðgát að önnur ríki Atlantshafsbandalagsins komi – Þurfum við ekki krónu sem lagar sig að ing fyrir íslenska hagkerfið. Sem gamall í ríkisfjármálum. Ég tel að við höfum gert að vörnum Íslands. Þetta á eftir að fara yfir. íslenskum aðstæðum? endurskoðandi veit ég að það hefur aldrei það og munum gera það áfram. Síðan er ljóst að við höfum verið að byggja „Það er stóra spurningin. Það hefur sína verið góð regla að líta aðeins á skuldirnar. Eitt af þeim vandamálum sem við höfum upp náið samstarf við Evrópuríkin á sviði kosti og sína galla. Það er líka mjög erfitt að En við þurfum á því að halda að njóta láns- staðið frammi fyrir eru þessi gífurlegu lán út baráttunnar gegn hryðjuverkum og glæpa- búa við sveiflur. En það kallar á annarskon- trausts og það höfum við gert í gegnum tíð- á húsnæði. Við sáum það ekki fyrir þegar við starfsemi. Schengen-samstarfið er mjög mik- ar hagstjórn. Stærri gjaldmiðlar eru stöð- ina. Ég tel að tækifærin í íslensku samfélagi fórum af stað með þá hugsjón að Íslendingar ilvægt í því samhengi. Þar hafa orðið miklar ugri og vaxtakostnaður þar er miklu lægri. séu gífurleg. Við höfum gott af því að hægja ættu að geta fengið sambærilega fyrir- breytingar á undanförnum árum og þetta er Ef við viljum vera samkeppnishæf á alþjóð- aðeins á okkur og að markaðurinn jafni sig.“ greiðslu í húsnæðismálum og fólkið í ná- nokkuð sem við þurfum að styrkja enn frek- legum mörkuðum, eru vextirnir oft stærsti grannalöndum okkar, að unga fólkið ætti að ar. Þannig að margt kemur til með að breyt- þátturinn. Nú horfum við inn í þá tíma að Má ekki mála allt svart og hvítt geta stofnað heimili með sama hætti og ungt ast á næstu árum. En ég hefði viljað sjá þær vextir koma til með að hækka og það hefur – Telur þú að þessi neikvæða umræða eigi fólk á hinum Norðurlöndunum. Þetta er orð- breytingar gerast hægar. áhrif á íslenska atvinnuvegi og íslensk heim- eftir að auka skilning á stóriðjustefnu rík- ið að veruleika. Og þarna hefur verið farið Ég er þeirrar skoðunar að við séum betur ili. Þannig að það er eins með þetta og allt isstjórnarinnar? nokkuð geyst. En sem betur fer segjast í stakk búin að takast á við brotthvarf varn- annað. Það er hvorki hvítt né svart. Þar af „Að ríkisstjórnin hafi það sem kallað er bankarnir vilja hægja á og þá viljum við arliðsins en nokkru sinni fyrr. Við höfum bú- leiðandi þurfa menn að finna miðju sem er stóriðjustefna er nú eitthvað sem hefur verið gjarnan vinna með þeim. En þá þarf að vera ið okkur undir það með ýmsum hætti, t.d. skynsamleg. fundið upp af andstæðingum ríkisstjórnar- á hreinu að það ríki jafnræði, þannig að fólk með því að styrkja starfsemina á Keflavík- En mér finnst að umræðan um þetta hafi innar, fólki sem telur að stóriðja sé atvinnu- um allt land búi við sambærileg kjör. Þess urflugvelli. Þá eru íslensk verktakafyrirtæki líka einkennst af svarthvítum sjónarmiðum vegur sem eigi ekki að eiga sér stað. Ég vegna höfum við ákveðið að reyna að ná nið- minna háð varnarliðinu en áður. Ég nefni sem ég er ósáttur við. Þess vegna hef ég á spyr á móti: Var rangt að byggja upp í urstöðu í það mál sem fyrst. Ég tel að það sem dæmi Íslenska aðalverktaka, sem áður undanförnum árum reynt að laða fram mál- Straumsvík rétt fyrir 1970 við erfiðar að- þjóni hagsmunum allra, þeirra sem ætla að voru alfarið upp á varnarliðið komnir en eru efnalegri umræðu, t.d. um Evrópumál. Þann- stæður í íslensku efnahagslífi? Var rangt að stofna heimili, ríkisins og bankanna líka. lítið háðir því í dag. Einnig má nefna upp- ig að menn væru tilbúnir að líta á það af koma efnahagslífinu í gang eftir ördeyðu Unnið er að þessu máli af fullum krafti.“ byggingu lögreglunnar og sérsveitarinnar.“ hógværð og raunsæi og rýna í framtíðina og með stóriðjuframkvæmdum á Grundartanga taka mið af því að við erum að verða svo inn- á sínum tíma? Raunar gildir það einnig um Einhliða ákvörðun vonbrigði Ruglingsleg skilaboð vígð í alþjóðasamfélagið að þaðan komum við stækkunina í Straumsvík. Var rangt að – Hver er staða Íslands í varnarmálum – Hversu mikill hluti þeirra íslensku aldrei til með að hverfa aftur og þurfum að byggja upp fyrir austan og ná meira jafn- eftir ákvörðun Bandaríkjamanna um að starfsmanna sem vinna fyrir varnarliðið, ým- taka mið af því og það er ekki alltaf auðvelt vægi milli landsbyggðar og höfuðborgar- draga herafla sinn frá Íslandi? ist sem starfsmenn þess eða verktakar, mun verkefni. En við getum ekki komist undan svæðisins? Ég segi nei, án þessara ákvarð- „Ég hef gert ráð fyrir því lengi að Banda- missa störf sín? því. Mér finnst stundum að sumir forðist ana væri íslenskt efnahagslíf fátækara. ríkjamenn minnki viðbúnað sinn hér á landi. „Við vitum það ekki. Það verður ekki sami umræðuna af því að þetta er óþægilegt. En Var rangt að auka frelsi bankanna og gera En ég átti von á því að það gerðist í samn- fjöldi sem mun starfa þar áfram, en á móti mér finnst tilhugsunin ekkert óþægileg. Ég þá að því stórveldi sem þeir hafa verið – ingum en ekki með einhliða ákvörðun þeirra. kemur að starfsmönnum hefur fjölgað um 70 hef alltaf haft gaman af því að takast á við brynvörnin í sókn íslenskra fyrirtækja inn á Það eru mikil vonbrigði sem hafa skapað til 100 á hverju ári á Keflavíkurflugvelli krefjandi verkefni.“ við og út á við? Ég segi nei. Við þurfum á vantraust. Og nú munu næstu vikur leiða í vegna aukinna umsvifa þar. Það eru 61 þús- þeim að halda áfram. ljós hvort traust geti orðið á nýjan leik. und lendingar og flugtök á ári á Keflavík- [email protected] 12 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Af heilbrigðu fólki í álveri Morgunblaðið/Kristinn – Mér er aldrei kalt. Maður klæðir sig bara VIÐMANNINNMÆLT eftir veðri. Ég hjóla sjö kílómetra í vinnuna og Pétur Blöndal ræðir við alls eru þetta 14 kílómetrar á dag. Það er trimmið mitt. Með því er ég tilbúinn að fara á Rúnar Pálsson hæstu fjöll hvenær sem er og ganga langar vegalengdir á skíðum. – Hvað ertu gamall?! að hefur risið samfélag í hrauninu – 61 árs, svarar Rúnar og hlær. við Hafnarfjörð. Og það á sér marg- – Háir aldurinn þér ekkert? ar hliðar, álverið í Straumsvík. – Nei, raunar finn ég að ég er að verða Hráefnið geymt í stórum tönkum sterkari og sterkari. Ég verð aldrei veikur. við höfnina, en framleiðslan fer Það er gott fyrir heilsuna að hreyfa sig svona framÞ í risastórum kerskálum. Að innan líkjast og styrkja sig. Maður verður duglegri, fyllist þeir helst flugstöðvarbyggingum sé litið til eldmóði og tekst á léttari hátt við erfiðari verk- lofts, en ef horft er eftir endilöngum skálunum efni. er engu líkara en þar séu flugbrautir. Með- Til að byrja með hjólaði Rúnar eftir Reykja- fram þeim raðir af kerum með 960 gráðu heitu nesbrautinni, en nú hjólar hann eftir göngu- og áli. Raforkan sem knýr þetta samfélag 335 hjólreiðastíg sem lagður var í fyrra frá Hafn- megavött allan sólarhringinn, en til þess að arfirði að álverinu í samstarfi Alcan og Hafn- snúa gangverki Reykjavíkur þarf 100 mega- arfjarðarbæjar. vött. Þrjár þurrhreinsistöðvar, sem líkjast – Við höfum alltaf unnið til verðlauna í átak- einna helst geimflaugum á eldflaugapalli inu Hjólað í vinnuna sem ÍSÍ hefur staðið fyr- NASA, og hver þeirra notar orku á við bæj- ir. Sumir láta það ekki aftra sér að hjóla tugi arfélag úti á landi. kílómetra. Og nú mega önnur fyrirtæki vara Í stílhreinni og vistlegri skrifstofubyggingu sig! sem stendur utan við framleiðslusvæðið, þar Þetta er ekki eina reglulega hreyfingin sem sem hjálmar og hlífðargleraugu eru tekin nið- Rúnar stundar, því hann gengur á hverjum ur, renna fegurstu fossar landsins á sjónvarps- sunnudegi með elstu dóttur sinni á Helgafell. skjá í móttökunni. Blaðamaður fær veskið aft- Þar sér hann um gestabókina, sem gefin var af ur eftir skoðunarferðina, en kreditkort og starfsmannafélagi Alcan árið 1998. armbandsúr þola illa segulmagnið í kerskál- – Ég reyni að komast á hverjum sunnudegi. unum. Og hann reynir að halda í við Rúnar Þá hjóla ég 12 kílómetra leið og geng síðan á Pálsson, sem líður áfram eftir gólfinu eins og fjallið. Þeim hefur fjölgað töluvert sem ganga hann sé á gönguskíðum. á Helgafell. Nú eru það yfir 4 þúsund á ári, en Rúnar er nýkominn úr Birkibeinaskíða- fyrsta árið voru það rúmlega tvö þúsund. Enda göngunni í Noregi, en þangað fer hann árlega er þetta flottasta líkamsræktarstöð í heimi, að og jafnan með fjórum félögum sínum úr ál- ganga á flatlendi, fara yfir hraun, upp á fjall og verinu. niður. Það jafnast ekkert á við það. – Við höfum stundað fjallgöngur og göngu- – En hvernig kemstu að fjallinu, hjólarðu yf- skíði í 25 til 30 ár, segir hann glaðbeittur. Það ir hraunið? vinna hátt í 500 manns í álverinu og þegar – Já, ég er á fjallahjóli með góðum demp- fjöldinn er svona mikill eru alltaf einhverjir urum, segir hann og hlær. En þetta er illfært sem geta hópað sig saman. Þessi fimm manna hjólum og ekki fyrir hvern sem er. Ég er svo- hópur okkar er samtals 300 ára gamall og árin lítið villtur, bætir þessi hægláti skrif- sem við höfum að meðaltali unnið hjá fyrirtæk- stofumaður við. inu eru 36 eða alveg frá því álverið fór fyrst í – Þú hefur þá spilað á línunni í gamla daga? gang árið 1969. Þetta sýnir að heilbrigt fólk – Nei, ég var á kantinum reyndar; það voru getur komið úr álveri, þó að umræðan í sam- minni slagsmál, svarar Rúnar, sem keppti í félaginu bendi stundum til annars. handbolta fyrir FH og er gamall unglinga- – Hefur neikvæð umræða í þjóðfélaginu um landsliðsmaður. álver áhrif á starfsfólkið? Og handboltinn veitti ungum og fátækum – Já, þessa dagana erum við til dæmis gjarn- RÚNAR PÁLSSON VERKEFNASTJÓRI rafvirkjanema tækifæri til að ferðast til út- an spurð hvort eigi að loka á okkur. Við vitum „Þeir mættu til leiks á herbílum í herbúningum“ landa, meðal annars austur fyrir járntjald á auðvitað að það stendur ekki til. En álver sem miðjum sjöunda áratugnum. ekki þróast, það verður einhvern tíma á botn- – Ég fór til Tékkóslóvakíu og Ungverja- inum hvað hagkvæmni og framleiðni varðar. leið mest sótti ferðamannastaður á Íslandi. og höfum gert gríðarlegt átak í heilbrigð- lands, sem þá voru lokuð lönd. Það fylgdist Það er lögmál. Mér finnst Landsvirkjun hafa staðið vel að ismálum. Ég nefni sem dæmi að ég hef alltaf frakki með okkur hvert sem við fórum. – Því hefur verið haldið fram að störf í álveri þeim virkjunum sem risið hafa hvað umhverfi fengið góðan mat í mötuneytinu og síðustu – Í merkingunni yfirfrakki? séu fábreytt? og frágang varðar og nefni sem dæmi Búrfells- fjögur árin hefur bæði verið boðið upp á heitan – Já, maður í frakka. Ég man að Hjalti Ein- – Það er af og frá! segir Rúnar einbeittur. virkjun og virkjanirnar í Þjórsá, þar sem og kaldan mat. Salatbarinn gæti ekki verið arsson ætlaði að taka með sér kókflösku inn í Þetta eru ekki fábreytt störf heldur fjölbreytt, Landsvirkjun skilaði landinu í betra ásigkomu- betri; hann er eins og á flottustu hótelum í landið, en hún var tekin af honum í gæslunni. enda hátæknistörf. Að sjálfsögðu hefur eðli lagi en það var áður í. Reykjavík. Það var bannvara á þessum árum. Og það er starfanna breyst á þrjátíu árum. Áður notuðu – Og þú ert líka hlynntur fleiri álverum? Rúnar gengur með blaðamann niður í kjall- eftirminnilegt að þegar við komum á rútum til menn hamar og skóflu við störf sín. Ég get – Mér finnst æskilegt að hafa fleiri tegundir ara og dregur fram hjól undan stiganum, sem móts við Honved frá Ungverjalandi, þá mættu nefnt sem dæmi að þá framleiddu yfir 700 af stóriðnaði. En það er ekkert slíkt í hendi. hann fékk að gjöf frá konu sinni, Sif Eiðs- þeir á herbílum í herbúningum. Þeir voru mjög starfsmenn undir 100 þúsund tonn af áli, en í Nú stendur til að kjósa um álverið í Hafn- dóttur sjúkraliða, en saman eiga þau fjögur sterkir og slógu menn óþyrmilega niður. Prag dag framleiða innan við 500 manns 180 þúsund arfirði. Þar búa 250 manns sem vinna hér og börn og átta barnabörn. var ekki eins falleg á þessum tíma, en þó voru tonn af áli. Það sýnir hve sjálfvirknin er orðin þeim tengjast áreiðanlega þúsund manns til – Ég hef hjólað í vinnuna undanfarin tvö til til staðar öll þessi fallegu listaverk og við eig- mikil og að þar er margt sem mannshöndin viðbótar. Það þarf eitthvað að koma í staðinn þrjú ár, allt árið um kring. um myndir af okkur á Karlsbrúnni. Fólkið var þarf ekki að koma nálægt. ef Vinstri grænir fá að ráða og ekki verður af – Hvernig ferðu að því á veturna? líka sérlega vingjarnlegt. – En hvað finnst útivistarmanni eins og þér stækkun. Ég held að almennt séu Hafnfirð- – Þó að það sé föl og tíu sentímetra hár Það er sunnudagsmorgunn. Á meðan flestir um virkjanir í íslenskri náttúru? ingar sáttir við álverið. Við höfum verið í far- snjór, þá er ekkert að því. Ég er á mjög góðu landsmenn eru að sötra kaffið sitt og lesa blað- – Mér finnst virkjanir oft það sem kallar á arbroddi hvað varðar öryggi, umhverfi og að- hjóli og hef tvo ganga, sumar- og nagladekk. Í ið eru feðgin að leggja af stað í göngu upp á ferðamenn út í náttúruna. Ég nefni Bláa Lónið búnað og varðað veginn fyrir önnur fyrirtæki. hálku hef ég nagladekkin undir. Helgafell. Hvaða nöfn skyldu verða í gestabók- sem er heitavatns- og raforkuvirkjun, en um Við tókum til dæmis fyrst upp ISO-staðalinn – En verður þér ekki kalt? inni? Ummæli vikunnar

Það er ekkert pukur í þessu máli. Þegar hauk í horni þar sem Frakkar eru. Læknarnir sögðu að ég myndi deyja áð- við segjum að þetta hafi ekki algjörlega Geir H. Haarde utanríkisráðherra eftir fund með hin- ur en ég næði fjögurra ára aldri. En ég ’komið okkur á óvart er það vegna þess að um franska starfsbróður sínum, Philippe Douste-‘ held’ að þeim hafi nú skjátlast. Blazy, í París sl. þriðjudag. lengi hefur legið fyrir að vilji hefur staðið 62 ára gamall Dani, Evald Krog, sem þjáist‘ af mikilli til þess hjá Bandaríkjamönnum að þetta vöðvarýrnun og er bundinn í hjólastól, í samtali við Reyndar benda þeir á að þeir hafi ekki Morgunblaðið. Krog leiðir dönsku Vöðvarýrnunar- yrði niðurstaðan. samtökin. fylgst með efnahagsmálum á Íslandi og Halldór Ásgrímsson forsætsiráðherra‘ en Össur ’sýnist engin ástæða til að draga þá full- Skarphéðinsson spurði hann á Alþingi sl. mánudag Ef hann þvær sér á bak við hægra eyr- hvort íslensk stjórnvöld hefðu vitað af ákvörðun yrðingu í efa. Bandaríkjamanna um að draga stórlega úr starfsemi að, þá veit það á sérlega gott veður. Og hersins á Keflavíkurflugvelli fyrr en miðvikudaginn Viðbrögð Vegvísis‘ Landsbankans við skýrslu sér- ’ 15. mars. fræðinga greiningardeildar Danske Bank í vikunni. það bregst ekki að hann setur upp gesta- spjót við útidyrnar rétt áður en einhver Laxness var þekktur í kommúnistaríkj- Við lékum vel – það var engu líkara en kemur hingað í heimsókn. unum, en hefur nú sumpart fallið í við skoruðum í hvert sinn sem við fórum María Siggadóttir um köttinn sinn,‘ Antonio ’ Banderas. gleymsku. Nú er kominn tími til að kynna ’fram völlinn. hann á nýjan leik því að ritstíll verka Rafa Benítez, knattspyrnustjóri‘ Liverpool, eftir 7:0 hans er svo fjölbreyttur og skírskotun sigur liðsins á Birmingham City í Enska bikarnum sl. Þegar lögreglan ákærði hélt hún því þriðjudagskvöld. þeirra svo margvísleg. fram að Rani væri tíu ára gömul, en hún var’ þá aðeins fjögurra ára. Hvernig gæti Dr. Theodor Paleologu, nýr sendiherra‘ Rúmeníu á Ís- landi, í samtali við Morgunblaðið. Manni líður eins og Hróa hetti, ég á fjögurra ára stelpa ráðist á þrjá lög- ’bara ekki orð. reglumenn og frelsað mig? Komi varnarmálin til kasta NATO og ef María Kristjánsdóttir‘ sem fékk góð viðbrögð við hug- Faðir indverskrar stúlku sem ákærð‘ var fyrir að mynd sinni um að fylla lestir skips á leið til Namibíu hjálpa föður sínum að flýja með því að ráðast á ’og þegar það gerist þá tel ég að við eigum af glaðningi fyrir börn í Afríku. Morgunblaðið/Ásdís lögreglumenn. Í FREMSTU RÖÐ Í FIMM ÁR

ÞÍN UPPLIFUN

ÞINN LÍFSTÍLL

STÓRGLÆSILEG KYNNING Á FASTEIGNUM Á GRAND HÓTEL SUNNUDAGINN 26 MARS. FRÁ KL. 13:00-18:00. FRÁBÆRT ÚRVAL FALLEGRA FASTEIGNA Á SPÁNI OG Í BRASILÍU. SPENNANDI FJÁRFESTINGAKOSTIR, ALLT AÐ 100% FJÁRMÖGNUN FRÍTT FLUG OG GISTING FYRIR ALLA KAUPENDUR. VIÐ AFHENDUM VINNINGSHAFA ÁRSINS 2005 GLÆNÝJAN FORD KA KL. 18:00.

VIÐTALSTÍMAR VIÐ SÖLUMENN VERÐA EINNIG MÁNUDAGINN 27. OG ÞRIÐJUDAGINN 28. MARS FRÁ KL. 14 - 20 Á SAMA STAÐ. TAKTU ÞÁTT Í SKEMMTILEGUM LEIK, VIKUFERÐ FYRIR 2 GÆTI ORÐIÐ ÞÍN. ALLIR KAUPENDUR ÁRSINS 2006 EIGA KOST Á AÐ VINNA BIFREIÐ. LEIKUR LÁNIÐ VIÐ ÞIG. VIÐ ERUM ÁBYRG GAGNVART ÞÉR - FYRIR ÞIG ÍSLENSK ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ

Perla Investments S.L. er félagi í FIABCI (alþjóðlegum samtökum fasteignasala) ÞÍN FASTEIGNASALA Á SPÁNI

Sími 00 34 96 676 4086 www.perlainvest.com 14 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Kosningar í skugga hindrana og ofbeldis Morgunblaðið/Elva Björk Sverrisdóttir Forsetakosningar fóru fram í Hvíta-Rússlandi um síð- ustu helgi og var Alexander Lúkasjenkó lýstur yfir- burðasigurvegari að þeim loknum. Elva Björk Sverris- dóttir var í hópi um 400 eftirlitsmanna sem fylgdust með kosningunum á vegum Öryggis- og samvinnustofn- unar (ÖSE), en stofnunin hefur gagnrýnt kosning- arnar harðlega.

átt benti til þess að for- setakosningar ættu að fara fram eftir fjóra daga þegar ég kom til Minsk, höfuð- borgar Hvíta-Rúss- lands, og var ekið í rútu inn í miðborgina. Á leiðinni sáust hvergi myndir af þeim fjórum mönnum sem í kjöri Fvoru, ekki einu sinni af forsetanum, Alexander Lúkasjenkó, sem gegnt hefur embætti frá árinu 1994. Hins vegar blöstu fjölmörg stór flettiskilti við í Minsk, en þau voru hluti af op- inberri herferð þar sem helsta slag- orðið var „Za Belarus“ sem lauslega má þýða sem „Vinnum fyrir Hvíta- Rússland.“ Á skiltunum voru nýleg Íbúar í Minsk ganga hjá auglýsingaskilti sem var hluti af opinberri herferð fyrir kosningarnar. Helsta slagorð herferðarinnar var „Vinnum fyrir Hvíta-Rússland“. afrek þjóðarinnar tíunduð en mynd- irnar prýddu meðal annars glaðbeitt- Morgunblaðið/Elva Björk Sverrisdóttir ir verkamenn, syngjandi barnastjörn- ur, góðlegar stríðshetjur og námfúsir háskólanemar. Herferðin hófst í febr- Flestir vinna úar síðastliðnum, en ráðist mun hafa verið í aðra svipaða árið 2004, þegar hjá ríkinu samþykkt var í þjóðaratkvæða- greiðslu sem Lúkasjenkó boðaði til að RÍKIÐ er helsti atvinnurekandinn engar hömlur ættu að vera á því í Hvíta-Rússlandi, en um 80% hversu oft hann gæti boðið sig fram í landsmanna starfa hjá ríkinu. embætti forseta, en áður hafði hver Fólk er aðeins ráðið til eins árs í forseti aðeins mátt sitja tvö kjörtíma- senn, samkvæmt lögum sem bil. Myndir í tengslum við herferðina tóku gildi árið 2002. Lágmarks- sá ég víða meðan ég dvaldi í landinu, laun jafngilda um 5.500 krónum þar á meðal á hótelum, í verslunum og á mánuði, en samkvæmt op- á kjörstöðum. inberum upplýsingum er með- McDonald’s og Lödur altal mánaðarlauna á hvern vinn- andi mann upphæð sem Vestræn áhrif eru ekki áberandi í samsvarar um 18.000 krónum. Minsk. Þar er að vísu hægt að gæða Það er með því hæsta sem þekk- sér á McDonald’s hamborgurum en ist í fyrrverandi Sovétlýðveld- almennt svífur andi Sovétríkjanna unum. Langflestir Hvít-Rússar sálugu mjög yfir vötnum. Í borginni búa í húsnæði sem er í eigu rík- eru endalausar raðir af gráleitum isins. blokkabyggingum og margir borg- Frá mótmælum á Októbertorginu í Minsk á mánudag. Þar voru á bilinu 3.000—4.000 manns saman komin. arbúar aka um á Lödum, Volgum og jafnvel Moskvitsum. ann með hlutlausum eða jákvæðum reglur um hvar mætti koma fyrir gildur fulltrúi hans hafði verið sekt- samt ekki óeðlileg í því lögregluríki Þegar ég var komin upp á herberg- hætti. skilaboðum í aðdraganda kosning- aður um upphæð sem samsvarar sem Hvíta-Rússland er. ið mitt á hótel Belarus kveikti ég á anna. Frambjóðendum var ekki leyft 162.000 íslenskum krónum, fyrir að Alls munu vel á annað hundrað sjónvarpinu. Eftir að hafa flakkað Tvær milljónir króna til umráða að hengja upp auglýsingar nema á eiga fund með stuðningsfólki fram- þúsund lögreglumanna starfa í land- nokkra stund milli hvítrússneskra Ekki aðeins voru stefnumið mót- sérstökum stöðum sem leyfðir voru boðsins á einkaheimili, en slíkt er inu. Þetta er langtum meiri fjöldi en í stöðva var ljóst að ekki skorti frétta- frambjóðenda Lúkasjenkós hundsuð undir slíkt. bannað samkvæmt gildandi lögum í Póllandi, sem þó er fjórum sinnum flutning af Lúkasjenkó á þeim víg- af áhrifamestu fjölmiðlunum, heldur Að auki bárust fregnir af öðrum landinu. fjölmennara. Þá hafa Hvít-Rússar yf- stöðvum – heldur virtist hann þar reyndist þeim afar erfitt að kynna hindrunum sem andstæðingar forset- ir að ráða stórum her og öryggislög- baða sig í sviðsljósinu. Ekkert varð framboð sitt með öðrum hætti. Fram- ans mættu. Þeir sem unnu fyrir þá Lögregluríki reglu, sem enn gengur undir nafninu hins vegar séð til Alexanders Mil- bjóðendur máttu ekki greiða fyrir urðu fyrir hótunum og sumir voru Á kjördag dvaldist ég ásamt hópi KGB. Okkur var sagt að við mættum ienkevits, helsta mótframbjóðandans. auglýsingar í fjölmiðlum og ekki nota handteknir og jafnvel hnepptir í varð- kosningaeftirlitsmanna í landamæra- vel búast við því að fylgst yrði með Tölur sem ÖSE kynnti fyrir kosn- eigið fé eða gjafafé til þess að auglýsa hald þegar þeir voru að störfum. borginni Brest, sem er í suðvestur- okkur, meðan við dveldumst í land- ingaeftirlitsfólkinu um þá fjölmiðlaat- framboð sitt. Ríkið lagði hverjum og Framboð þeirra Alexanders Milink- hluta landsins. Það var dálítið sér- inu. hygli sem frambjóðendur fengu með- einum til upphæð sem samsvarar evits, eins helsta stjórnarandstæð- stakt að hugsa til þess að borgin er í Þegar komið var til Brest var eft- an á formlegri kosningabaráttu stóð rúmum tveimur milljónum íslenskra ingsins, og Alexanders Kozulins, til- aðeins í örfárra kílómetra fjarlægð irlitsfólkinu skipt í tveggja manna reyndust líka sláandi. Í Hvíta-Rúss- króna til þess að greiða fyrir prentað kynntu bæði til ÖSE að slíkar frá Póllandi, sem núorðið á aðild að hópa, og fékk hvert teymi um sig bíl- landi eru allnokkrir ljósvaka- og efni til að nota í baráttunni. Þetta er truflanir á baráttunni hefðu reynst Evrópusambandinu og Atlantshafs- stjóra og túlk sér til aðstoðar. Verk- prentmiðlar í eigu ríkisins og þessir langtum lægri upphæð en margir þeim þungar í skauti. Í skýrslu sem bandalaginu. efni hópanna var svo að fara milli miðlar eru í ráðandi stöðu á fjölmiðla- frambjóðendur í prófkjörum vegna ÖSE birti eftir kosningarnar segir að Rútuferðin frá Minsk til Brest tók kjörstaða og kanna hvort þar væri markaði í landinu. Á þremur helstu borgarstjórnarkosninga nýttu hér á 18. mars, daginn fyrir kjördag, hafi 8 um fimm klukkustundir en ferðin var farið að settum reglum í kosningun- ríkisreknu sjónvarpsstöðvunum fékk landi fyrr í vetur og dugir skammt til af 30 löggildum fulltrúum framboðs farin í fylgd lögreglubíls, sem ók á um. Eftirlitsfélagi minn var rúmlega Lúkasjenkó á bilinu 93–99% allrar kynningar í landi þar sem 10 milljónir Milinkevits verið í haldi yfirvalda og undan okkur með blikkandi ljós. Á þrítugur Lithái, starfsmaður í lithá- umfjöllunar og í helstu ríkisprent- manna búa og er helmingi stærra að um eitt hundrað aðrir stuðningsmenn þjóðveginum var sáralítil umferð og ísku utanríkisþjónustunni. Hann miðlunum var hlutfallið einnig hærra flatarmáli en Ísland. þess. Sama dag voru um 80 stuðn- erfitt að átta sig á tilgangi lögreglu- mundi tímana tvenna, enda Sovétrík- en 90%. Oftast var fjallað um forset- Þá höfðu yfirvöld sett afar strangar ingsmenn Kozulins í haldi og einn lög- fylgdarinnar, en kannski var hún in enn við lýði þegar hann var að ̈ VELFERÐ UMHVERFI NÝSKÖPUN

ÞAU SKIPA SEX EFSTU SÆTIN Á F-LISTA FRJÁLSLYNDRA OG ÓHÁÐRA TIL BORGARSTJÓRNARKOSNINGA Í VOR

6 5 4 3 2 1

Guðrún Ásmundsdóttir, Anna Sigríður Ólafsdóttir, leikkona, leikstjóri og Ólafur F. Magnússon, doktor í næringarfræði leikritahöfundur læknir og borgarfulltrúi

Kjartan Eggertsson, Ásta Þorleifsdóttir, Margrét K. Sverrisdóttir, skólastjóri Tónskóla verkefnastjóri og framkvæmdastjóri og Hörpunnar ráðgjafi varaborgar fulltrúi

Fjölgun hjúkrunarrýma og efling heimaþjónustu fyrir aldraða Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni 19. aldar götumynd Laugavegarins verði varðveitt Orkuveitan og Landsvirkjun verði áfram í eigu almennings Heilsdagsskóli með máltíðum, íþróttum, list og verknámi frá upphafi skólagöngu Efling atvinnulífs og þekkingariðnaðar í borginni Frítt í strætó fyrir börn, unglinga, aldraða og öryrkja Styrking stofnbrauta og Sundabraut í sátt við íbúana Átak í ferli- og aðgengismálum fatlaðra Sýnilegri löggæsla í hverfum borgarinnar Verndun óspilltrar náttúru í borginni Aukin þátttaka íbúa í stjórnun borgarinnar Fjölgun lóða án útboðs ODDI VOA 6216ODDI VOA Kosningaskrifstofa Aðalstræti 9, s. 552 2600 • [email protected] • www.f-listinn.is 16 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ

AP Konan var ekki ánægð með fram- kvæmd kosninganna og hugðist leggja fram kvörtun til yfirmanns kjörstaðarins, sem neitaði að taka við kvörtuninni. Kvaðst yfirmaðurinn ekki hafa tíma til þess að skoða slíkt, en unga konan var ósátt og sagði þetta brot á lögum. Almennt virðist aukin harka hafa færst í leikinn þeg- ar atkvæðatalningin hófst, en algengt var að eftirlitsmönnum væri neitað um greiðan aðgang að atkvæðataln- ingu. Einn eftirlitsmaður sem ég ræddi við eftir kosningarnar sagði mér að á síðasta kjörstaðnum sem hann heim- sótti hefðu rúmlega 400 manns verið á kjörskrá. Tilkynnt hefði verið að þeir hefðu allir greitt Lúkasjenkó at- kvæði sitt og var eftirlitsmaðurinn þess fullviss að þar hefðu brögð verið í tafli. Í kvöldfréttum í sjónvarpinu á kjördag snerist allt um kosningarnar. Fluttar voru fréttir af góðri kjörsókn og sérstaklega sýnt frá því þegar Lúkasjenkó greiddi atkvæði og ræddi við blaðamenn. Ég sá hins veg- ar engar myndir frá því þegar mót- frambjóðendur hans gengu að kjör- kassanum. Í ljósi fyrri atburða kom það ekkert sérstaklega á óvart. Mótmælt í Minsk Daginn eftir kosningarnar var haldið til Minsk að nýju. Þegar ég rölti um borgina seinnipart dagsins gekk lífið sinn vanagang og fólk sinnti Rauðhvítum fánum veifað á Októbertorginu í Minsk. Lögregla hefur ráðist gegn mótmælendum í vikunni og handtekið þá. daglegum störfum. Að kvöldi kjör- dags höfðu um 10.000 stjórnarand- alast upp. Hann tjáði mér að Litháar stæðingar mætt til þess að mótmæla myndu vel eftir því að Íslendingar Lúkasjenkó á Októbertorginu í mið- hefðu verið fyrsta þjóðin sem viður- borginni og frést hafði að mótmæl- kenndi sjálfstæði þeirra árið 1991. Snemma sagður sýna einræðistilburði unum yrði haldið áfram um kvöldið. Nú væri það eitt af helstu markmið- ALEXANDER Lúkasjenkó, forseti reyndu valdarán gegn 8–9%, samkvæmt op- Sú reyndist líka raunin. Sennilega um Litháa í utanríkismálum að að- Hvíta Rússlands, hefur stundum ver- Mikhaíl Gorbatsjov, leið- inberum tölum. Talið hafa um 3.000–4.000 manns verið stoða við lýðræðisvæðingu í ríkjum á ið kallaður síðasti einræðisherrann í toga Sovétríkjanna. er að lágt verð á inn- saman komin á torginu á mánudags- borð við Hvíta-Rússland og Úkraínu. Evrópu. Á hvít-rússnesku heitir for- fluttu gasi frá Rúss- kvöldið. Fáni Evrópusambandsins Olía og gas á setinn í raun ekki Lúkasjenkó, heldur landi hafi hér umtals- sást á lofti og þá veifuðu margir rauð- hagstæðum kjörum Rússneskar poppstjörnur Aljaksandr Lúkasjenka. Eflaust kann vert að segja. hvítum fána, sem á sér langa sögu og Kjósendum gafst færi á að greiða hann því vel að sjá nafnið sitt skrifað Lúkasjenkó sigraði Völd forseta lands- var þjóðfáni Hvíta-Rússlands frá því atkvæði sitt í kosningunum frá og upp á rússnesku, en þau ár sem óvænt í forsetakosn- ins hafa aukist til að landið fékk sjálfstæði árið 1991 með 14. mars. Á laugardeginum fór- Lúkasjenkó hefur setið á valdastóli ingum árið 1994 en þá muna eftir að Lúkasj- eftir hrun Sovétríkjanna og fram til um við á nokkra kjörstaði í borginni hafa Rússar verið helstu bandamenn voru helstu kosninga- enkó náði fyrst kjöri. ársins 1995. Það ár var samþykkt í og fylgdumst með því sem fram fór. Hvít-Rússa. loforð hans þau að berj- Þjóðaratkvæða- þjóðaratkvæðagreiðslu sem Lúkasj- Þegar komið var heim á hótelið um Lúkasjenkó fæddist árið 1954 og ast gegn spillingu og að greiðslur sem fram enkó boðaði til að taka aftur í notkun kvöldið voru stórtónleikar í beinni út- ólst upp hjá einstæðri móður í fá- bæta efnahagsástandið fóru 1995 og 1996 fánann sem Hvít-Rússar notuðu á sendingu í sjónvarpinu. Þeir reynd- tæku þorpi í austurhluta Hvíta- í landinu, sem átti undir gerðu forsetanum tímum Sovétríkjanna, utan þess að ust tengjast hinni opinberu herferð Rússlands. Á sínum yngri árum lauk högg að sækja eftir kleift að semja nýja hamarinn og sigðin voru fjarlægð. yfirvalda (Za Belarus). Litháinn hann kennaraprófi og lagði einnig hrun kommúnismans. stjórnarskrá, sem fel- Ungt fólk var í meirihluta þeirra sagði mér að margir sem þarna komu stund á nám í Landbúnaðarháskóla Lúkasjenkó kom á svo- Alexander Lúkasjenkó, ur í sér að forsetinn sem samankomnir voru á Október- fram væru frægar rússneskar popp- Hvíta-Rússlands. Á níunda áratugn- kölluðum markaðs- forseti Hvíta-Rússlands. hefur æðsta vald á öll- torginu á mánudagskvöld. Það stjörnur, sem áreiðanlega hefðu kost- um gegndi Lúkasjenkó svo starfi sósíalisma, sem byggð- um sviðum ríkisvalds- hrópaði slagorð og flutt voru ávörp, að skildinginn. Þúsundir manna framkvæmdastjóra á samyrkjubúi, en ist á ríkisyfirráðum og fimm ára ins, þ.e.a.s. á sviðum löggjafar-, fram- en einkennisklæddir lögreglu- og sér- fylgdust með tónleikunum og milli at- hóf afskipti af stjórnmálum undir lok þjóðhagsáætlunum. kvæmda- og dómsvalds. Meðal þess sveitarmenn fylgdust grannt með riða veifaði fólk hvítrússneska fánan- áratugarins. Sem stjórnmálamaður Í forsetatíð sinni hefur Lúkasjenkó sem er á verksviði forsetans er skip- öllu. Eflaust voru þarna líka margir um. var Lúkasjenkó snemma talinn sýna lagt áherslu á samskipti við Rússa, un og brottrekstur forsætisráðherra lögreglumenn í borgaralegum klæð- einræðistilburði og þær fullyrðingar sem meðal annars hefur orðið til landsins og annarra helstu ráðherra, um. Oftar en einu sinni fannst mér ég Diskó og hlaðborð á kjördag hefur hann ekki reynt að hrekja. Í þess að Hvít-Rússar geta keypt olíu að kalla saman og leysa upp þjóðþing finna vökul augu hvíla á mér þegar ég Á kjördag, 19. mars, var snjóslabb ágúst árið 1991, þegar Lúkasjenkó sat og gas á hagstæðu verði. Kippur kom landsins og að skipa dómara í emb- leit um öxl á torginu. Mótmæli stjórn- á götum Brest – veðurskilyrði sem á hvít-rússneska þinginu, lýsti hann í hagvöxt í landinu árið 1996 og í ætti (nema þá sem starfa við stjórn- arandstæðinga héldu svo áfram á Íslendingar þekkja ágætlega. Á kjör- yfir stuðningi við harðlínumenn sem fyrra var jókst landsframleiðsla um lagadómstól landsins). torginu alla vikuna og margar fréttir stöðunum sem við heimsóttum þenn- bárust af handtökum fólks sem þau an dag var andrúmsloftið hins vegar Morgunblaðið/Elva Björk Sverrisdóttir sótti. gerólíkt því sem við eigum að venjast. ingasala væri enn við lýði þegar geng- Á íslenskum kjörstöðum má venju- ið væri til kosninga í Litháen og svar- Hvers vegna Lúkasjenkó? lega heyra saumnál detta á kjördag, aði því til að það væri nú aflagt með Á fimmtudag tilkynntu hvítrúss- en í Hvíta-Rússlandi er þessu ólíkt öllu. nesk stjórnvöld formlega að Lúkasj- farið. Á fyrsta kjörstaðnum sem við enkó hefði hlotið 83% atkvæða í kosn- heimsóttum var allt með ró og spekt Lögreglumenn við kjörkassana ingunum og Milinkevits 6,1%. Margir en á þeim næsta, sem var í barna- Þrátt fyrir diskótónlistina og mat- töldu líklegt að forsetinn hefði farið skóla, hafði ég nýtekið mér sæti í inn er þó ekki hægt að segja að með sigur af hólmi þótt ekki hefði kjörfundarherbergi þegar hávær stemningin á kjörstöðunum hafi bein- verið gripið til þess að reyna að hefta diskótónlist barst til eyrna. Mér varð línis verið létt. Nærvera lögreglu var framgöngu mótframbjóðenda hans. dálítið hverft við og taldi víst að ein- mjög áberandi og sums staðar höfðu En hvers vegna skyldu margir Hvít- hver hefði rekist óvart í takka á lögreglumenn tekið sér sæti beint við Rússar styðja Lúkasjenkó? Áróður hljómlistargræjum skólans. Fljót- hlið kjörkassanna. Ekki virðist kynja- fyrir forsetanum og afrekum hans í lega kom þó í ljós að svo var ekki, jafnrétti hafa rutt sér til rúms í hvít- fjölmiðlum hefur áreiðanlega nokkuð heldur þótti þessi undirleikur sjálf- rússnesku lögreglunni, því enga lög- að segja. En kannski skýrir svar sem sagður. reglukonu sá ég að störfum. En leigubílstjóri í hvítrússnesku borg- Á flestum hinna kjörstaðanna sem lögreglumennirnir voru fljótir að láta inni Grodno gaf blaðamanni AFP- við heimsóttum dundi á okkur hvít- yfirmenn kjörstaðanna vita ef þeir fréttastofunnar á dögunum málið að rússneskt popp. Sums staðar hafði sáu eftirlitsfólkið nálgast staðina. nokkru leyti. „Ég á íbúð, eiginkonu hátölurunum meira að segja verið og veiðistöng, ég drekk ekki – ég skil komið fyrir utan við kjörstaðina og Hvern á ég að kjósa? Gömul kona virðir fyrir sér kræsingar á borði við útgang á kjörstað í Brest. ekki þessa kröfu um skoðanafrelsi,“ tónlistin sett á fullt þar líka. Hvort Almennt fóru kosningar vel fram á sagði leigubílstjórinn. Þótt Hvít- þessi tónlistarleikur var hugsaður þeim kjörstöðum sem ég heimsótti. Flestir yfirmenn kjörstjórna létu almennt vel til fara, þótt fæstir hafi úr Rússar búi við ofríki forsetans og sem skemmtun eða átti að þjóna öðr- Allmargir kjósendur virtust þó ekki okkur eftirlitsfólkinu í té þær upplýs- miklu að moða, og börnin vel dúðuð í meðallaun séu lág (jafnvirði um um tilgangi er svo önnur spurning. hafa sérstakar áhyggjur af kosninga- ingar sem við föluðumst eftir, svo sem kuldanum. Konurnar virtust hins 18.000 króna á mánuði) býr fólk þó En það var ekki bara tónlist sem setti leynd. Þeir höfðu ekki fyrir því að um fjölda fólks á kjörskrá og kosn- vegar ekki hika við að ganga á háum við ákveðið öryggi. Margir óttast að svip sinn á kjörstaðina, heldur einnig brjóta kjörseðlana sína saman þegar ingaþátttöku. Á einstaka stað var hælum í snjónum og hálkunni – og var lenda í sömu ótryggu aðstæðunum og matur. Þegar fólk hafði greitt at- þeir höfðu greitt atkvæði og í þeim til- okkur þó neitað um slíka tölfræði. greinilega umhugað um að tolla í tísk- almenningur í sumum nágrannaríkj- kvæði sitt gat það keypt girnilegar fellum gat verið auðvelt fyrir nær- Víðast fengum við hlýlegar móttökur unni. unum, til að mynda í Úkraínu, veðji veitingar á vægu verði við útgang stadda að sjá hvern viðkomandi hafði og ég var margoft spurð hvernig ég þeir á nýjan hest í stjórnmálum. Það kjörstaða. Litháíski samstarfsmaður- kosið. Á einum stað spurði gömul kynni við mig í Hvíta-Rússlandi. Ég Tók ekki við kvörtun eftirlitsmanns er erfitt að spá um framtíðina í hvít- inn sagði mér að meðan Sovétríkin kona hvaða frambjóðanda hún ætti að svaraði ávallt, sannleikanum sam- Við lok kjörfundar fylgdumst við rússneskum stjórnmálum. Hún velt- voru við lýði hefði slík veitingasala kjósa, en ekki varð vart við að starfs- kvæmt, að mér þættu íbúarnir afar með talningu atkvæða á einum kjör- ur á ýmsu, þar með talið á þróun sam- einnig tíðkast í heimalandi sínu – fólk kjörstaðanna né aðrir reyndu vingjarnlegir. Greinilega mátti finna staðnum. Nú brá svo við að eftirlits- skipta Hvít-Rússa og Rússa og því markmiðið hefði verið að hvetja fólk hafa áhrif á ákvörðun kjósenda. Auk að Hvít-Rússar eru stoltir af landinu mönnum var ekki leyft að koma nógu hversu öflug stjórnarandstaðan í til þess að mæta á kjörstað. Á kjör- þeirra voru allnokkrir eftirlitsmenn á sínu og því sem það hefur upp á að nálægt borðinu þar sem atkvæðin landinu reynist. Eins og staðan er í dag hefði fólki jafnvel gefist kostur á kjörstöðunum. Flestir þeirra til- bjóða. Miðaldra kona sem ég ræddi voru talin til þess að geta séð hvernig dag er hins vegar útlit fyrir að Lúk- að kaupa á kostnaðarverði vörur sem heyrðu samtökum sem styðja Lúk- við sagði að ég ætti endilega að borða þau féllu. asjenkó muni sitja á valdastóli í skortur var á hversdags, líkt og asjenkó, en nokkrir fulltrúar stjórn- hvítrússneska matinn, hann væri afar Á þessum kjörstað var ung hvít- Hvíta-Rússlandi næstu árin. ávexti. Hann varð dálítið móðgaður arandstæðinga voru einnig mættir til hollur og laus við öll aukaefni, annað rússnesk kona við eftirlit, en hún var í þegar ég spurði hann hvort slík veit- þess að fylgjast með. en vestrænn skyndibiti! Fólk var líka hópi stuðningsmanna Milinkevits. [email protected] MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 17 Tekjutenging atvinnu- leysisbóta í lög nú þegar STARFANDI verkstjórar á staðan sem upp er komin kvíð- Keflavíkurflugvelli komu nýlega vænleg og ekki séð hvernig þeir saman til fundar hjá Verkstjór- sem ekki fá starf fljótlega, eftir afélagi Suðurnesja, þar sem að uppsagnarfrestur rennur út, Morgunblaðið/Eggert rætt var um hvað væri fram- ættu að komast af eins og Árni Jensson, framkvæmdastjóri Intus, undan í ljósi brotthvarfs hers- greiðslum atvinnuleysisbóta með tvo af þeim einnota diskum sem til ins. Ýmislegt bar á góma á væri háttað. sölu eru um þessar mundir. fundinum, svo sem möguleika á Eftir að því var svarað til að starfslokasamningum og rétt til ekki væri búið að setja í lög fyr- biðlauna. irheit ríkisstjórnarinnar um Einnota Einnig komu upp spurningar tekjutengingu atvinnuleysisbóta um hvort munur væri á stöðu sem samþykkt voru 15. nóvem- Styrkja BUGL DVD-diskar starfsmanna varnarliðsins á Ís- ber sl. var samþykkt að skora á LIONSKLÚBBURINN Engey afhenti á dögunum barna- og unglingageð- landi og aftur í Skotlandi þar ríkisstjórnina að setja nú þegar deild LSH gjafastyrk upp á 200.000 kr. Fjármagninu verður ráðstafað til sem viðskilnaður Bandaríkja- í lög ákvæði um tekjutengingu starfandi tónlistarmeðferðar á BUGL. til sölu hér hers var að sögn mun mann- atvinnuleysisbóta eins og lofað Myndin var tekin við afhendingu styrksins af konum úr Lionsklúbbnum úðlegri. Fannst fundarmönnum hefur verið. Engey ásamt Hrefnu Ólafsdóttur félagsráðgjafa og Steinunni Gunnlaugs- EINNOTA DVD-diskar eru nú fáan- dóttur hjúkrunarfræðingi. legir í nokkrum verslunum hér á landi og er Ísland fyrsta landið í heiminum sem býður slíka diska til sölu, að sögn Árna Jenssonar, framkvæmdastjóra Intus ehf. sem sér um kynningu og markaðssetningu á vörunni. Með einnota DVD-disk er átt við venjulegan hefðbundinn DVD-disk Gefið ykkur góðan tíma fyrir flug með þeirri undantekingu að í diskn- um er útbúnaður sem setur af stað efnahvarf inni í disknum á fyrirfram því nú standa yfir framkvæmdir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar ákveðnum tíma. Efni í kjarna disksins dreifist undir yfirborði hans um leið og hann er settur í spilarann og eyðir upplýsingum af disknum á ákveðnum tíma þannig að ekki er lengur hægt að horfa á myndina. Það er stillanlegt hvenær efnahvarfið fer af stað, en í þeim diskum sem til sölu er hér á landi gerist það allajafna eftir 48 klukkustundir, að sögn Árna og er þaðan dregið vöruheitið 48DVD. Hann segist hafa rekist á þessa uppfinningu í Frakklandi. Sama verð og fyrir vídeóspólur Alls eru til 17 myndir á einnota DVD-diskum í Hagkaupum, Olís og 10-11 verslunum í dag og segir Árni 15 titla í viðbót í framleiðslu. Einnota diskur kosti 500 krónur. ann segir ýmsar spurningar hafa vaknað meðal þeirra sem hann hafi kynnt vöruna fyrir og segir algeng- ustu spurninguna vera þá hvort disk- arnir springi í tækjunum! „Svo er ekki,“ segir Árni og tekur fram að engin ytri ummerki komi fram á disknum þegar hvarfið á sér stað. En hvernig horfir með umhverfis- þáttinn varðandi einnota DVD-diska? Árni segir að þar sé að huga að tvennu. Annars vegar séu það umbúð- irnar um diskinn, en hann bjóði sína vöru ekki í plasthulstri eins og vaninn sé með DVD-diska heldur í pappírs- umslagi unnu úr endurunnum pappír. Hins vegar sé það diskurinn sjálfur og segir Árni að reynt verði að koma til móts við umhverfissjónarmið með því að bjóða skilagjald og hafa endur- vinnslumerkingar á vörunni. Rætt hafi verið við Sorpu um samstarf til að hvetja fólk til að skila disknum. ♦♦♦ Harður Velkomin í stærri og endurbætta árekstur á Akureyri flugstöð sumarið 2007 HARÐUR árekstur varð á mótum Verslunar- og þjónustusvæði farþega mun tvöfaldast og nýjar verslanir Grænugötu og Glerárgötu eftir há- degi sl. föstudag þegar bifreið skall verða opnaðar. Markmið stækkunar og breytinga í flugstöðinni er að aftan á aðra bifreið. Að sögn lögregl- bregðast við spám um öra fjölgun farþega á ferð um Keflavíkurflugvöll. unnar á Akureyri voru sex fluttir á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins til skoðunar en áverkar voru minni Stjórnendur og starfsmenn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. munu vinna þegar að var gáð. Skemmdist annar FYRIR BREYTINGAR markvisst að því í samstarfi við verktaka að framkvæmdirnar valdi bíllinn talsvert en var þó ekki talinn ónýtur. farþegum sem allra minnstum óþægindum. Breytingarnar valda þó óhjákvæmilega raski og hafa nokkur áhrif á starfsemi í flugstöðinni. ZAPPA Fólk er því hvatt til þess að gefa sér góðan tíma fyrir flug.

Nánari upplýsingar á www.airport.is PLAYS EFTIR BREYTINGAR ZAPPA miðasala 2. apríl www.rr.is 18 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Stefnir í enn eitt metárið hjá Bakkavör Tuttugu ár eru liðin frá því að Bakkavör Group hóf starfsemi sína í litlu verksmiðjuhúsnæði í Garðinum. Á aðalfundi félagsins síðastliðinn föstudag gerði Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, grein fyrir því að hann myndi á árinu láta af störfum sem forstjóri félagsins. Hann mun þó áfram sitja í stjórn félagsins en sinna stjórnarformennsku hjá Exista í fullu starfi. Sigurhanna Kristinsdóttir ræddi við Lýð og Ágúst bróður hans um stöðu félagsins og kynnti sér sögu þess.

ýður Guðmundsson, forstjóri Bakka- lægðir og þótt það eigi ekki mikið við um Bakka- varar, mun láta af störfum sem for- vör, þá skiptir það máli að menn séu í þeirri stjóri félagsins síðar á þessu ári eftir stöðu að geta fórnað hugsanlegum skammtíma- að hafa sinnt því starfi allt frá því að hagsmunum fyrir langtímahagsmuni. Þá eru hann og bróðir hans, Ágúst Guð- menn í sérstaklega góðri stöðu til að ná árangri Lmundsson, sem er stjórnarformaður Bakkavar- til langs tíma eins og við erum búin að gera ar, stofnuðu Bakkavör fyrir 20 árum. Þessar núna.“ breytingar hjá Bakkavör marka því vissulega ákveðin þáttaskil. Lýður leggur þó mikla Skylt að auka verðmæti hluthafa áherslu á að hann sé ekki að yfirgefa Bakkavör, Lýður segir að þegar Exista verði skráð á hann mun áfram sitja í stjórn félagsins og þar markað verði hluthafar yfir 30.000. með koma að allri stefnumarkandi ákvarðana- „Við höfum skyldum að gegna gagnvart þess- töku enda muni þeir bræður áfram vera stærstu um nýju hluthöfum Exista og við þurfum að hluthafar félagsins. taka ábyrgð á rekstri þess. Þó ekki hafi verið Ágúst segir þessar breytingar í samræmi við hugmyndin að skrá Exista á markað þá teljum það sem Sigurður Einarsson, stjórnarformaður við að það sé hluthöfum Exista og KB banka KB banka, greindi frá á aðalfundi bankans fyrir fyrir bestu. Við teljum það skyldu okkar að auka skemmstu, um að krosseignartengsl milli verðmæti hluthafa.“ Í framhaldinu standa fyrir Exista og KB banka yrðu slitin með því að skrá dyrum breytingar hjá Exista sem greint verður Exista á hlutabréfamarkað fyrir lok árs. Hlut- frá síðar á árinu. höfum KB banka verður greiddur út arður í Bakkavör er nú stærsti framleiðandi ferskra Lýður Guðmundsson og Ágúst Guðmundsson, stofnendur Bakkavarar. Frá því hlutabréf félagsins formi hlutabréfa í Exista. tilbúinna matvæla í Bretlandi. Stefna og lang- voru skráð í Kauphöll Íslands árið 2000 hefur virði þeirra nærri tífaldast. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hver tek- tímamarkmið félagsins er að vera leiðandi í ur við af Lýð. „Við munum gefa okkur góðan framleiðslu á ferskum tilbúnum matvælum á að þeir fjárfestar sem fylgt hafa Bakkavör frá hlutafjárútboðinu, nýtti Bakkavör heimild sína tíma í að finna framtíðarforstjóra, en ég mun heimsvísu. Bakkavör er með leiðandi stöðu í lyk- upphafi hafi þar stigið gæfuspor en verð bréfa til að auka hlut sinn í félaginu með því að breyta sinna starfi forstjóra þangað til,“ segir Lýður. ilvöruflokkum sínum, er með starfsemi í sex félagsins hefur tæplega tífaldast frá skráningu. láni til félagsins í hlutafé. Hlutur Bakkavarar í Hann mun svo síðar á árinu verða starfandi löndum, starfrækir yfir 40 verksmiðjur og er Sama ár var fyrirtækið Wine & Dine í Bretlandi Fram Foods jókst við þetta úr 19% í 30,5%. stjórnarformaður Exista. með um 14.000 manns í vinnu. Höfuðstöðvar fé- keypt, lítið fyrirtæki í Birmingham sem fram- Markmiðunum til ársins 2013, sem kynnt „Exista er í meirihlutaeigu okkar bræðranna lagsins eru í Reykjavík og þar starfa 8 manns. Á leiðir ídýfur og sósur. Í framhaldi af því var voru á ársfundi félagsins fyrir um ári síðan, hef- og eru helstu eignir félagsins meðal annars hlut- hinn bóginn fer engin framleiðsla lengur fram á stefnan sett á Bretlandsmarkað, enda var Bret- ur að mörgu leyti verið náð, aðeins ári síðar. urinn í Bakkavör, í KB banka og Símanum. Ég Íslandi. land, og er enn, með heimsins þróaðasta markað er stjórnarformaður bæði Exista og Símans. Á síðasta ári nam hagnaður Bakkavarar um fyrir ferskar tilbúnar matvörur. Bretland stærsti markaðurinn Exista er orðið umsvifamikið félag með miklar 32 milljónum breskra punda, sem samsvarar Ári seinna var fyrirtækið Katsouris Fresh Bretland er stærsti markaður Bakkavarar og eignir og það gengur ekki að sinna því í auka- um 3,5 milljörðum króna, eftir skatta og jókst Foods keypt, en það framleiðir hágæða tilbúnar nam sala þar 103,1 milljarði króna árið 2005, starfi. Ég mun áfram verða búsettur í London um 144% milli ára. Heildartekjur námu 78,6 máltíðir ásamt ídýfum og sósum. Á þessum tíma sem er 92% af heildarsölu félagsins. Bakkavör og Bakkavör mun áfram deila skrifstofum með milljörðum króna og jukust um 380%. Arðsemi var Bakkavör með starfsemi í sjö löndum, velt- selur fersk tilbúin matvæli í Bretlandi, t.d. til- Exista bæði hér heima og í London,“ segir Lýð- eigin fjár var 30% samanborið við 16,4% á árinu an nam 14,5 milljörðum búna rétti, salöt og pitsur, en ur. Hann segir breytingarnar eðlilega þróun á 2004. króna og starfsmennirnir einnig óskorið grænmeti svo samstarfi bræðranna. Ágúst segir útlit fyrir að þetta ár, 20. starfsár voru orðnir 2.200. sem kál, tómata og gúrkur. „Við höfum alltaf unnið hlið við hlið og hyggj- Bakkavarar, verði besta starfsár í rekstri fé- Árið 2003 markaði ákveð- Markmið félagsins er að umst gera það áfram. Við byrjuðum á því að lagsins. in tímamót þar sem sjávar- vaxa hraðar en breski mark- salta hrogn í tunnur saman og það er okkar „Við munum koma til með að eiga enn eitt útvegsstarfsemi félagsins aðurinn á hverjum tíma. saga. Í dag eru verkefnin orðin margvísleg og metár árið 2006 gangi áætlanir okkar eftir.“ var seld til þess að félagið Þessu markmiði var náð í sölu yfirgripsmikil. Með þessum breytingum er ein- gæti einbeitt sér eingöngu ferskra tilbúinna matvæla á ungis verið að staðfesta að ábyrgðarsvið mitt Gríðarlegur vöxtur með útrás að framleiðslu á ferskum til- árinu 2005 þar sem markaður- verður í meira mæli aðrar fjárfestingar okkar En snúum okkur að sögu Bakkavarar. búnum matvælum. inn jókst um 4,7% en sala en Bakkavör.“ Bakkavör er meðal stærstu fyrirtækja á Ís- Á ársfundi Bakkavarar árið 2004 voru mark- Bakkavarar um 6,2%. Enn fremur jókst sala fé- Lýður segir að nýlega hafi tekið til starfa öfl- landi. Langtímasjónarmið hafa alltaf verið höfð mið félagsins til ársins 2013 kynnt. Áætlunin var lagsins á óskornu grænmeti umfram markaðinn ugt fjármálateymi hjá Bakkavör en það svið var að leiðarljósi og stefnumótun innan félagsins að auka veltu töluvert, eða í 165 milljarða króna, á árinu þar sem markaðurinn óx um 7,1% en áður á hans snærum. Hildur Árnadóttir, fjár- hefur markað stóran þátt í þeim vexti sem félag- og ráða til starfa yfir 12.000 manns. Markmið sala Bakkavarar um 8,7%. Í Bretlandi jókst sala málastjóri Bakkavarar, hefur tekið við mörgum ið hefur náð á liðnum árum. Bakkavör hefur sem á þeim tíma virtust ef til vill full djörf. á matvöru í heild um 3,8% og frosin tilbúin mat- verkefnum af honum og eins hafi mikið af góðu verið rekin með hagnaði síðan 1991 og jafnframt Í maí á síðasta ári tók Bakkavör yfir breska væli drógust saman um 4,5% á breska mark- fólki orðið hluti af Bakkavör við yfirtökuna á hefur félagið skilað meiri hagnaði hvert einasta matvælaframleiðandann Geest sem var leiðandi aðnum. Bakkavör selur ekki frosin tilbúin mat- breska matvælaframleiðandanum Geest, en all- ár frá því. á breska markaðnum, með gott orðspor og um- væli og minni sala á þeim markaði hafði því ekki ar framleiðslueiningar félagsins hafa verið sam- Bakkavör var stofnuð árið 1986 af þeim talsverða markaðshlutdeild í lykilvöruflokkum áhrif á afkomu félagsins. einaðar undir Geest undir stjórn Gareth Voyle, bræðrum. Tilgangurinn með stofnun félagsins sínum. Með yfirtökunni styrkti Bakkavör stöðu Ágúst segist sjá fyrir sér áframhaldandi vaxt- forstjóra Geest. var að framleiða og flytja út hrogn til Skandin- sína á breska markaðnum. Enn fremur náði armöguleika fyrir Bakkavör. „Ég mun koma jafnmikið að öllu sem heitir avíu og var starfseminni fundinn staður í lítilli Bakkavör fótfestu í þremur löndum Evrópu; „Árið 2006 hefur farið vel af stað og við erum stefnumarkandi ákvarðanir hjá Bakkavör en verksmiðju í Garðinum. Starfsmenn voru til að Belgíu, Frakklandi og Spáni, og í Suður-Afríku. að fullu búin að taka yfir og samþætta rekstur minna að því sem er daglegur rekstur.“ byrja með þrír og unnu þeir Ágúst og Lýður Félagið keypti svo Hitchen Foods síðar á Geest og Bakkavarar og erum þegar farin að sjá Aldrei sterkari jöfnum höndum við reksturinn og að salta árinu og jók þar með markaðshlutdeild sína á samlegðaráhrif á milli félaganna. Síðan sjáum hrogn. Bræðurnir unnu þá jöfnum höndum að sviði fersks niðurskorins grænmetis, sem er ört við fyrir okkur áframhaldandi vaxtarmöguleika Ágúst segir að Bakkavör hafi aldrei verið rekstri fyrirtækisins og því að salta hrogn í vaxandi markaður. fyrir Bakkavör, við erum á markaði sem er gríð- sterkari en einmitt nú og aldrei betur í stakk bú- tunnur. Eftir kaupin á Geest og Hitchen Foods var arlega spennandi og er í miklum vexti. Neyslu- in til að takast á við breytingar sem þessar. „Það Tíu árum síðar, árið 1996, var félagið orðið höfuðáhersla lögð á samþættingu félaganna og í mynstrið er að breytast, það er neyslubylting að hefur aldrei verið jafnmikill kraftur og jafn- meðalstórt íslenskt fyrirtæki, með 65 manns í kjölfarið voru allar framleiðslueiningar Bakka- eiga sér stað á markaðnum í dag.“ Ágúst segir mörg tækifæri sem hafa legið fyrir hjá Bakka- vinnu og nam veltan 500 milljónum íslenskra varar í Bretlandi sameinaðar Geest til þess að félagið standa mjög vel gagnvart breyttum vör eins og núna í dag. Tímasetningin fyrir króna. Á þeim tímapunkti var stefnan tekin á hámarka samlegðaráhrif og nýta tiltæka sér- markaði í Bretlandi. svona breytingar er því mjög góð. Við erum fyr- stækkun á alþjóðlega vísu og tókst það með af- fræðiþekkingu. Endurskipulagningin er nú „Tækifærin okkar liggja annars vegar í því irtæki sem hefur alltaf verið með skýra framtíð- brigðum vel. Árið 1998 var félagið endurfjár- þegar farin að skila árangri og hefur Bakkavör hversu veikir okkar helstu samkeppnisaðilar arsýn, góð og öflug áform um stækkun og hvar magnað með aðstoð KB banka. Þetta var upp- meðal annars dregið verulega úr kostnaði og eru í Bretlandi, t.d. Northern Foods og Uniq, við viljum sjá fyrirtækið vaxa. Bakkavör nýtur hafið að löngu og farsælu samstarfi sem hefur mun halda áfram að nýta stærðarhagkvæmni hitt að það eru enn 44% af markaðnum í hönd- þess og hefur alltaf gert að vera með öfluga kjöl- styrkst ár frá ári. KB banki spilaði lykilhlutverk sína til frekari sóknar. um á smærri aðilum. Þannig að það eru mikil festufjárfesta sem gerir það að verkum að við í útrás Bakkavarar. Bakkavör tók á síðasta ári þátt í hlutafjár- tækifæri fyrir okkur og við erum svo mikið bet- sem stærstu fjárfestar félagsins og jafnframt Árið 2000 var Bakkavör skráð í Kauphöll Ís- útboði Fram Foods. Fram Foods er orðinn einn ur í sveit sett til að aðlaga okkur þessum breyttu stjórnendur höfum getað haft langtímamark- lands og sama ár var stefnu fyrirtækisins stærsti framleiðandi síldarafurða á Norðurlönd- aðstæðum heldur en stærstu keppinautar okkar mið að leiðarljósi við rekstur félagsins. Það er breytt, frá sjávarafurðum til framleiðslu á um eftir kaupin á finnska síldarframleiðandan- sem eru veikir fyrir og hafa verið að ganga í þannig í flestum rekstri að það eru hæðir og ferskum tilbúnum matvælum. Óhætt er að segja um Boyfoods Oy á árinu. Auk þess að taka þátt í gegnum stjórnendakrísur.“ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 19

zzz zzzz

Hér má sjá hluta af framleiðslu Bakkavarar. Bretland er langstærsti markaður félagsins og er mikið af framleiðslunni selt Ágúst og Lýður ásamt starfsmönnum á fyrsta starfsárinu. Frá árinu 2003 undir merkjum stórmarkaða þar í landi. Með kaupum í kínversku matvælafyrirtæki er stefnan sett á nýja markaði. hefur félagið einbeitt sér að framleiðslu á ferskum tilbúnum matvælum.

Hann segir að þrátt fyrir krefjandi viðskipta- ópu nam um 8% af heildarveltu félagsins á árinu Glitni. Í tengslum við kaupin hafa Bakkavör festar á Íslandi, alla vega í fjárfestingum á umhverfi, hafi eftirspurn aldrei verið meiri eftir 2005. Sala dróst saman um 5% á árinu og nam Asia og Glitnir stofnað nýtt félag, Bakkavör markaði,“ segir Ágúst. tilbúnum réttum, sérstaklega heilsuréttum, 8,8 milljörðum króna. Þrátt fyrir tap á rekstri China. Bakkavör á 60% hlutafjár í félaginu og réttum úr hágæðaflokki, sem og matvörum sem tveggja rekstrareininga félagsins á meginlandi Glitnir 40%. Byggja fleiri stoðir fljótlegt og þægilegt er að matreiða og neyta. Evrópu, varð hagnaður af annarri þeirra í lok Hið nýja félag mun einbeita sér að fjárfest- Blaðamaður kemst ekki hjá því að spyrja um Þetta sé þróun sem hafi einkennt markaðinn um ársins, í kjölfar þeirra aðgerða sem gripið var ingum í Kína og er fjárfestingin í Creative neikvæða umræðu um bankana undanfarið og nokkurt skeið og slíkum vörum hafi vegnað bet- til. Skipulagsbreytingar í verksmiðju sem fram- Foods fyrsta verkefni þess. hvort áhrifa af henni gæti eitthvað á þeim mark- ur en öðrum vörutegundum að undanförnu. leiðir tilbúna rétti fyrir hollenska markaðinn Creative Foods ræktar og framleiðir ýmiss aði sem Bakkavör starfar á. Lýður segir að um- „Vöruúrval Bakkavarar er fjölbreytt og er fé- eru á áætlun, en þar er verið að vinna að því að konar salöt, eða um 250 vörutegundir í fjórum ræðan hafi ekki áhrif á rekstur Bakkavarar því lagið því í mjög góðri aðstöðu til þess að bregð- fækka verksmiðjum úr þremur í tvær. verksmiðjum og er með um 600 starfsmenn. hún eigi sér stað á allt öðrum markaði, þ.e. ast við þörfum markaðarins á hverjum tíma. Samanlögð sala annarra viðskiptaeininga fé- Gert er ráð fyrir að velta yfirstandandi árs hjá skuldabréfamarkaði. En hann segir umræðuna Fyrst og fremst snýst þetta bara um það að lagsins á meginlandi Evrópu jókst lítillega í Creative Foods nemi um 923 milljónum króna. töluverða í Bretlandi þar sem hann er búsettur. Bakkavör er betur rekið fyrirtæki en hin og hef- fyrra, t.d. hjá þeim verksmiðjum sem framleiða Á meðal helstu viðskiptavina fyrirtækisins er „Það er mikil umfjöllun í bresku blöðunum ur öflugra stjórnendateymi.“ ferskt salat sem og ýmsar aðrar vörur úr köld- Yum! Brands, sem er ein stærsta veitingahúsa- þannig að það er ljóst að það er mikil meðvitund um vöruflokkum fyrir spænska og franska smá- keðja í heimi og rekur meðal annars Kentucky meðal fólks þar í landi. Alls staðar er talað mikið Ekki umbreytingafjárfestar sölumarkaðinn. Ein af verksmiðjum félagsins í Fried Chicken og Pizza Hut. Aðrir viðskiptavin- um þessa svokölluðu krísu á Íslandi.“ Ágúst Ágúst segir jafnframt það alltaf hafa verið Frakklandi hefur nýlega hafið sölu á niður- ir eru meðal annars WalMart, Carrefour, Star- bætir við að slík umræða geri íslensk hlutabréf markmið félagsins að kaupa fyrirtæki í góðum skornum ávöxtum. Þegar á heildina er litið hef- bucks og Burger King. fyrst og fremst minna aðlaðandi fyrir erlenda rekstri. ur matvöruverslun aukist bæði á Spáni og í Annar stærsti hluthafahópur Bakkavarar er fjárfesta, verandi skráð í kauphöllinni í íslensk- „Við erum ekki umbreytingafjárfestar eins Frakklandi og er félagið því í betri stöðu við grísk fjölskylda að nafni Katsouris og á hún um krónum. „Það hefur auðvitað óbein áhrif á og margir íslenskir fjárfestar sem hafa verið að upphaf ársins 2006. 17,6% hlut. Blaðamanni leikur forvitni á að vita rekstur fyrirtækisins til lengri tíma litið ef um- fjárfesta erlendis í illa reknum fyrirtækjum og hvernig þessi eignarhlutur kom til. Ágúst segir ræða um Ísland og íslenskt efnahagslíf heldur ætlað sér að græða á því að snúa rekstrinum við. Asíumarkaður næstur að árið 2001 hafi fjölskyldan selt Bakkavör fyr- svona áfram. Það er alveg ljóst.“ Við viljum bara kaupa góð fyrirtæki sem eru Bakkavör Asía var stofnað á árinu 2004 til að irtækið sitt sem framleiddi þá ferska matvöru. Ágúst segir að framtíðaráform Bakkavarar með góð stjórnendateymi, byggja á því til fram- koma auga á sóknarfæri í Asíu sem er ört vax- „Þau ákváðu síðan að verja hluta af andvirði séu áframhaldandi vöxtur. búðar og ekki þurfa að eyða tíma og fyrirhöfn í andi markaðssvæði. Mikil undirbúningsvinna sölunnar til kaupa á hlutabréfum í Bakkavör. „Við munum halda áfram að vaxa með bæði að snúa þeim við. Ein ástæða fyrir því að sam- fór fram á árinu 2005 og stefnir Bakkavör að því Það gerðu þau með þessum góða árangri að þau ytri og innri vexti. Með innkomu á Asíumarkað þætting okkar og Geest gekk svona vel er að við að taka þátt í þeirri miklu neytendavæðingu hafa fylgt okkur eftir og stutt okkur í þeirri erum við að horfa í nýjar áttir og byggja fleiri keyptum gott fyrirtæki og erum með því að sem á sér stað í Asíu um þessar mundir og hefja framtíðarsýn sem við höfum haft fyrir fyrirtæk- stoðir undir félagið. Við sjáum fyrir okkur að gera gott fyrirtæki enn betra.“ starfsemi á svæðinu sem fyrst. ið. Þau eiga einnig 4% hlut í KB banka og eru í vöxtur verði hjá Bakkavör á öllum markaðs- Í Belgíu, Frakklandi og á Spáni eru aðallega Á föstudaginn var svo tilkynnt um kaup hópi stærstu hluthafa bankans. Og þau eru í dag svæðum á næstu árum.“ framleiddir tilbúnir réttir, ferskt salat og Bakkavarar á 40% hlutafjár í kínverska salat- ekki einungis stærstu erlendu aðilarnir í kaup- ávaxtasalöt. Sala Bakkavarar á meginlandi Evr- fyrirtækinu Creative Foods í samstarfi við höllinni heldur sennilega stærstu erlendu fjár- [email protected]

Verðdæmi: Okkar verð: Fullt verð: CATMANDOO úlpur 2.800 kr. 5.990 kr. ADIDAS fótboltaskór 3.000 kr. 5.990 kr. SPALDING körfuboltar 1.000 kr. 2.000 kr. NIKE fótboltar 1.200 kr./1.700 kr. 2.990 kr./5.990 kr. Sundbolir, NIKE-SPEEDO-ADIDAS-ARENA 1.000 kr./1.990 kr. 2.990 kr./3.990 kr. CONWAY gönguskór 4.990 kr. 9.990 kr. PUMA fótboltaskór 2.000 kr. 5.990 kr./8.990 kr. Flísfóðraðir jakkar 1.500 kr. 5.990 kr. Karlmannajakkar (fóðraðir) 5.000 kr. 18.990 kr. RUCANOR sokkar (3 í pakka) 500 kr. 990 kr. NIKE stuttbuxur 1.200 kr./1.700 kr. 2.990 kr./3.990 kr. RÖHNISCH Firefly MITRE innanhússkór 1.500 kr. 8.490 kr. Fótboltavörur: Góðar jólagjafir: Nike, Adidas, Puma, Man. United AND1 catmandoo og Arsenal vörur í úrvali Fótboltaskór - legghlífar - búningar - boltar, mjög mikið úrval Okkar takmark: Sundfatnaður: Nike, Adidas, Speedo Sundbolir, bikiní, sundskýlur, 50-80% lækkun sundbuxur (boxer), af fullu verði barnasundföt

í Perlunni Gaddaskór: Nike, Adidas - áhugavert fyrir frjálsíþróttafólk Opnunartími virka daga frá kl. 14.00-18.00, um helgar frá kl. 10.30-18.00 Sendum út á land - Upplýsingasími 511 1055 20 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ

Þróað, austrænt nútímaMorgunblaðið/Halla Gunnarsdóttir Íran er um margt þverstæðu- kennt land þó því fari fjarri að það passi við þá öfga- kenndu ímynd sem margir Vesturlandabúar hafa af því. Jóhanna Kristjónsdóttir þekkir land og þjóð vel og er nýkomin frá Íran. Hún segir margt brenna á Írönum annað en hatur í garð Vesturlandabúa.

ikill meirihluti Vestur- landabúa virðist hafa þá mynd af Íran samtím- ans að það sé öfgafullt trúarofstækisríkiM þar sem tíminn hafi nánast staðið í stað eftir að vini Bandaríkjanna og ekki síst vest- rænna slúðurblaða, Reza keisara var steypt af stóli fyrir 27 árum. En fátt er jafnfjarri sanni. Kjör hins um- deilda forseta Mahmouds Ahmed- inedjads hefur ekki breytt neinu og verður vikið að hans þætti seinna í þessari umfjöllun. Íran er þróað nútímaland, aust- rænt og múslímskt, þverstæðukennt og margrætt sem hefur stóreflt menntun og bætt stöðu kvenna eink- um í menntunar- og fræðslumálum, atvinnuuppbygging hefur verið mikil Íranskar konur í eyðimerkurborginni Yasd. Í Íran hefur menntun og staða kvenna, sérstaklega í fræðslu- og menntunarmálum, verið stórefld. enda ekki vanþörf á fyrir allar þessar sjötíu milljónir íbúa. Með sögu sem AP rekur sig mörg þúsund ár aftur í tím- per se er ekki umtalsvert umhugsun- ann og menningararfleifð svo stór- Það er kannski tím- arefni fólks dagsdaglega. Miðaldra brotna að blessuð handritin okkar ’ fólk sem tók þátt í byltingunni af blikna og blána í samanburði við það. anna tákn og sýnir miklum eldmóti segir nú: Umræður fara nú orðið fram fyrir Khomeini var nauðsynlegur fyrir opnum tjöldum um störf þingsins í líka húmor Írana Íran á þeim tíma sem hann kom. umræðuþáttum í sjónvarpi og víðar Keisarinn hafði fótum troðið trú og um að margt sé nauðsynlegt að færa að þeir eru farnir að hefðir okkar og Khomeini endurreisti til betri vegar, svo sem er aðkallandi sjálfsmynd okkar. Við viljum nú feta að bæta tryggingarkerfi og ýmsa fé- framleiða Khomeini- okkur áfram og gera það á eigin for- lagslega þætti, lengja fæðingarorlof sendum en með ákveðinni samvinnu kvenna úr þremur mánuðum eins og hunang þar sem við austur og vestur. það er nú, bæta rétt til atvinnuleys- Khomeini andaðist árið eftir 1989, isbóta, rétt kvenna til fóstureyðinga Khomeini-mynd kominn hátt á níræðisaldur, ennþá eftir nauðgun og umbætur í lífeyris- dýrkaður og dáður af meirihluta málum. Þessi mál eru nær daglega til er á glasinu. landa sinna. umræðu á íranska þinginu. Það er ‘ Það er kannski tímanna tákn og ekki bara hatursáróður gegn Vestur- Reuters sýnir líka húmor Írana að þeir eru landabúum sem þar er á dagskrá. farnir að framleiða Khomeini hunang Sannleikurinn er líka sá að meðal alls þar sem Khomeini mynd er á glasinu. þorra manna er margt annað sem Það er ekki illilega myndin af Khom- brennur á Írönum en að einbeita sér eini sem við sjáum venjulega af þess- að Vesturlandahatri. um umdeilda manni, heldur horfir Þess skal vitaskuld getið að þingið hann ákveðið en af fullri vinsemd á starfar undir ákveðnu eftirliti tveggja okkur. trúarlegra ráða og til að koma málum Að Khomeini látnum tekur við nýtt í gegn og þau verði að lögum skulu lag í sögu Írans sem hefur verið mjög þessi ráð amena þau eða senda þau viðburðaríkt og umbótasamt – með aftur til þingsins. Æðstur allra er svo hliðarhoppum aftur og fram. En þeir Khameini trúarleiðtogi og hann hefur hafa haldið í helstu kenningar bylt- neitunarvald en hefur ekki beitt því ingarinnar enda óhætt að staðhæfa að mörg undanfarin ár. Íranar eru í heildina séð innilega trú- Og margir Íranar hafa sagt fullum hneigðir. Þar eru líka öfgamenn eins fetum að það sem þeir kysu helst væri og í öllum trúarbrögðum og þeir hafa að koma á eðlilegum samskiptum við á stundum seilst lengra til áhrifa en Vesturlönd, bæði af þeim praktísku hinum almenna Írana þykir farsælt. ástæðum sem liggja í augum uppi, En Íranar eru líka veraldlega vegna efnahagsþvingana og svo ríkir þenkjandi þótt þeir séu allir sem einn mikil forvitni meðal ungs fólks að fá gersamlega andsnúnir því að nokkur tækifæri til að ferðast til Vesturlanda erlend þjóð nái aftur þeim tökum sem – einkum Bandaríkjanna – og einnig Bandaríkjamenn höfðu þar frá stríðs- sækja framhaldsmenntun þangað. lokum 1945 og til þess að Khomeini Og fögnuðurinn og frelsið er ekki Forseti Írans, Mahmoud Ahmadin- Á auglýsingaskilti í Teheran er auglýst ilmvatn frá Givenchy. Íranskar konur sneri heim 34 árum síðar. allsráðandi á öllum sviðum. Það þjóð- ejad, ávarpar allsherjarþing Samein- kunna að bera slæðu en margir þættir vestrænnar tísku fá að slæðast með. Þessi þróun frá andláti Khomeinis félag er varla til í öllum heimi sem uðu þjóðanna í New York sl. haust. hefur ekki verið í stökkum en hún hef- gæti státað af því. Vafi leikur á því að ur verið jöfn og þeir segja líka að síg- mannréttindi séu virt og Íranar hafa stundum þegar ég hlusta á okkur Auk þess má ekki gleyma því að íbú- in hefðu kosið væri ekki vafi á því að andi lukka sé farsælust. fengið ýmsar ákúrur þar að lútandi og vestræna menn tala um málefni Írans um í landinu hefur fjölgað um helm- Íranar hefðu fyrir æði löngu komið oft með réttu. En menn ættu að temja eins og það hafi að miklum hluta farið ing frá 1979 og eru nú nærri 70 millj- sér upp þekkingu til að smíða kjarn- Konur, slæður og áfengi sér opnari hugsun varðandi þetta framhjá okkur. ónum. Það er deginum ljósara að orkuvopn – og með blessun Banda- Þegar vestrænir fjalla um Íran er þjóðfélag og gæta sín á að taka öllu Nú síðustu mánuði hefur til dæmis réttur til rafmagnsframleiðslu er í ríkjamanna – eða að minnsta kosti segin saga að menn hafa þungar sem vestrænar fréttastofur varpa yfir kjarnorkuáætlun Írana verið nær reynd partur af rétti hverrar þjóðar þögn enda var Íran keisarans vildar- áhyggjur af því að konur séu kúgaðar. okkur sem skilyrðislausum sannleika. daglegt umfjöllunarefni vestrænna sem hefur þekkingu til að nýta sér vinur Ísraels í þá tíð. Ekki kúgaðar að því leyti að þær fái Öldin 20. ákaflega lagskipt í Íran fjölmiðla. Í þeirri umfjöllun kemur oft hana. Af hverju mega Íranar það ekki Við byltinguna flýðu úr landi marg- ekki að mennta sig og síðan nota hana fram sú dæmigerða fáfræði og mis- en öðrum þjóðum leyfist það? ir menntamanna svo að Íranar til vinnu utan heimilis. Heldur af því Óhætt er að fullyrða að tuttugasta skilningur sem einkennir fréttaflutn- Og af því það er stundum gaman að hrukku fyrsta áratuginn langt aftur á að þær eiga að bera slæður um hárið öldin var ákaflega lagskipt í Íran, þar ing okkar frá Mið-Austurlöndum. leika sér með EF-in og hvað ef þetta bak í þeim efnum og það er varla fyrr og klæða sig siðsamlega. urðu afdrifaríkari breytingar en í Hafa ber í huga að þó olía sé unnin í hefði orðið svona og hinsegin þá en á allra síðustu árum sem það er að Stundum hvarflar að mér þegar ýmsum samfélögum. landinu og flutt út, gaslindir séu mikl- finnst mér rétt að benda á að ýmsir komast í betra horf. menn fjargviðrast yfir þessu efni að Þar á ég vitaskuld við íslömsku ar, vatnsaflsvirkjunum hafi verið fróðir menn eru á því að hefði ísl- Menn skyldu og hafa hugfast að það sé ekki síst vegna þess að menn byltinguna 1979. Þeirri byltingu er komið á fót víða eru aðstæður þær að amska byltingin ekki orðið 1979 og Ír- meirihluti Írana nú man ekki nema þurfa að leiða athyglina frá því sem er lokið og annað tekið við þó mér finnist ekki verður þeim alls staðar viðkomið. an hefði þróast í þá átt sem Bandarík- rétt endalok tíma Khomeinis og hann að í þeirra eigin ranni. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 21 land

Konur skulu enn bera slæður en nafninu til er nauðsynlegt að mynd- ENNEMM / SÍA NM20415 þær eru farnar að svindla dálítið. irnar fái blessun ákveðinna „ráða“ og Smám saman hafa þær fært slæðuna þess vegna leituðu ýmsir kvikmynda- aftur á hárið og þær eru farnar að leikstjórar utan og sýndu myndir sín- klæðast í djarfari litum en svörtu og ar fyrst í útlöndum. Þróunin hefur aðskorin og rúmlega hnésíð dress eru svo orðið sú að myndir sem hafa getið nú það sem stúlkum finnst ákjósan- sér orð á alþjóðavettvangi hafa allar legt. fengist sýndar innan Írans og þessi Írönsk kona hefur sagt við mig að svonefndu ráð segja menn að starfi væri konum í Íran í sjálfsvald sett nú meira að nafninu til. hvort þær bæru slæður eða ekki væri Ritskoðun er meiri á bókum ír- trúlegt að fimmtíu prósent hættu að anskra höfunda en á kvikmyndum. nota hana og hinn helmingurinn bæri Margir íranskir höfundar hafa því hana áfram. gripið til þess ráðs að fara að eins og – Þær yngri tækju hana náttúrlega kvikmyndagerðarmennirnir og með niður? sagði ég. þokkalegum árangri. Nei, hún var ekki þeirrar skoðunar. Hún sagði að sennilega tækju færri af Og svo er það nýi forsetinn sér slæðuna en áður en t.d. Bush hefði – hvað hyggst hann fyrir? verið kosinn. Clinton hefði verið með Með kjöri Mohammeds Katamis í mun skárri stefnu gegn Íran en Bush embætti forseta 1997 og endurkjöri og m.a. beðið forláts á ýmsu sem hefði fimm árum síðar færðist margt hrað- gerst í samskiptum ríkjanna. Aflétt ar í jákvæða átt. Að vísu loftaði Khat- hefði verið banni á inn- og útflutningi ami fleiru en honum tókst að standa á ýmsum nauðsynjum og Íranar við svo ákveðinna vonbrigða gætti hjá hefðu fagnað því mjög. mörgum umbótasinnum við lok Hún sagði það færi eftir hefðum og seinna kjörtímabils hans. siðum hverrar fjölskyldu fyrir sig og Þegar ég var í Íran í febrúar í fyrra slæðurnar væru í reynd eins konar og menn undirbjuggu sig fyrir kosn- þjóðbúningur margra íranskra ingarnar voru margir sem spáðu að kvenna. Þeim gremdist líka öllum Rafsanjani næði kosningu. Hann með tölu þau endalausu afskipti Vest- hafði verið forseti fyrr og mörgum urlanda af þeirra málum og benda á Vesturlandabúum hugnaðist hann eins og víðar í Mið-Austurlöndum, að bara bærilega. Reyndin varð sú að konur hafa rétt á við karla í mörgum ungur – maður innan við fimmtugt – málum – ekki öllum frekar en hjá svokallaður harðlínumaður Moham- okkur – og það sem mestu munar er ed Ahmedinedjad var kosinn og var að þær una ekki launamun. snarlega grafið upp að hann hefði Íranskar konur hafa alltaf fengið verið einn byltingarvarðanna sem tók orð fyrir að vera stoltar og skapmikl- bandaríska sendiráðið á sínum tíma. ar, þær rífa kjaft og „við erum ekki Mörgum leist ekki á blikuna og lengur svona barbíur eins og allar héldu að hann mundi snúa sér að því konur áttu að vera á tímum keisar- að gera að litlu þær umbætur sem ans,“ segja þær. Og bæta við að skip- höfðu orðið í stjórnartíð Khatamis og un Reza þáverandi keisara á 4. ára- fyrir tilstuðlan umbótasinnaðra afla í tugnum að konur MÆTTU ekki bera landinu. slæður sem þær höfðu gert að meiri- Eftir að hafa beðið óboðlega lengi hluta til, öldum saman, hefði vakið eftir að fá áritun til Bandaríkjanna á þvílíka reiði og óánægju að margar þing Sameinuðu þjóðanna fékkst hún konur hefðu ekki farið út úr húsi upp undir lokin. Margir Íranar staðhæfðu frá því. að sáttatónn hefði verið í ræðu hans Það er áfengisbann í landinu. svo fremi sem sérfræðingar Vestur- Raunar er áfengisbann víðar en það landa hefðu kunnað að túlka orð og er eins og það gleymist eins og fleira í fullyrðingar hans rétt. Viðbrögðin sambandi við Íran. Kristnir Armenar voru fjandsamleg og Ahmedinedjad í Íran mega brugga sitt vín og drekka hefur síðan átt erfitt uppdráttar. það í heimahúsum en ekki selja það. Ekki aðeins vegna yfirlýsingagleði Íranskir gyðingar mega einnig hans sem hefur verið vafasöm svo brugga vín sem þeir nota við sínar at- ekki sé dýpra í árinni tekið. Hann hafnir. virðist einnig eiga í bagsi með þingið Áfengi er smyglað inn í landið, sem vísaði frá aðskiljanlegum tilnefn- bæði með útlendingum og frá Armen- ingum hans í ráðherrastóla svo hann Merrild er ákve›in heilun! íu og Tyrklandi og sjálfsagt víðar. Ég þurfti að finna nýja menn í nokkur hitti ungan Írana um daginn sem ráðuneyti og mátti þola þá niðurlæg- sagði mér glaðbeittur og í óspurðum ingu að tilnefna þrívegis olíumálaráð- fréttum að hann væri að fara í kveðju- herra áður en þingið samþykkti hug- veislu hjá vinum sínum og það stæði myndir hans. til að drekka mikið viskí. Hann fer um landið og lofar um- Á hinn bóginn er áfengisbann flest- bótum til handa hinum efnaminni, en um Írönum ekki jafnþungbært og stundum er eins og hann skorti hug- menn skyldu ætla en margir eru myndir hvernig hann ætli að koma þeirrar skoðunar að útlendingar sem þeim í framkvæmd. Margir Íranar koma til landsins svo sem ferðamenn, virðast hafa verulegar efasemdir um þó þeir séu raunar mjög fáir, ættu að hæfi hans í forsetaembættið. fá að taka með sér vín til eigin neyslu En auðvitað eru það yfirlýsingar á sínum hótelherbergjum. Sem stend- hans í alþjóðamálum sem mest fara ur bendir ekkert til þess að breyting fyrir brjóstið á mönnum; þó svo að verði á áfengisbanninu og það bendir hann sé ekki valdamaður er hann heldur ekkert til að Íranar, hvort sem andlit þjóðarinnar út á við þar sem þeir eru múslímar eða annarra trúar- trúarleiðtoginn Khameini ræður öllu bragða, bruggi ekki eða smygli ef sem hann vill ráða. Og það eru sett þeim býður svo við að horfa. ákveðin spurningarmerki við það Það er ritskoðun en hún hefur hversu lengi Khameini mun líða hon- breyst og linast. Margt má nú lesa um um að espa gamla og gróna banda- í blöðum sem manni finnst að væri menn eins og Frakka og Rússa upp ekki skrifað um ef varðgæslan væri gegn Íran. Þessu máli velta margir slík sem af er látið á Vesturlöndum. fyrir sér í Íran og verða íbyggnir og Það er ekki hikað við að tala um verð- óræðnir á svipinn þegar útlendingur bólgu – sem hefur verið 15–20 prósent leitar svara og fær ekki. seinni ár – atvinnuleysi sem sumir segja að nálgist 20 prósent, en er op- Spennandi land möguleikanna inberlega 12 prósent. Greint var frá Þeir sem eru svo lánsamir að kynn- því þegar ég var í Íran á dögunum að ast Íran nútímans og hnusa af sögu eiginkona og fjölskyldur nokkurra fortíðarinnar verða bæði hissa og pólitískra fanga hefðu mótmælt harð- glaðir. Glaðir yfir því hvað Íranar eru ræði sem þeir sættu og hefðu lög- nútímalegir – án þess vel að merkja menn verið settir í að kanna það mál. að vera vestrænir – og hvað þeir Og það er einnig sagt frá því að alltof leggja mikið kapp á að halda reisn margir ungir Íranar flytji til útlanda sinni og gera það svo sem eiginlega Íslendingar kjósa Merrild! ár hvert þar sem þeir fái ekki vinnu í áreynslulaust. Þeir eru ekki auð- samræmi við menntun sína og setjist mjúkir í framkomu, en einstaklega síðan að og mannauður glatist. elskulegir heim að sækja. Tilbúnari Ekki má gleyma því að kvikmynda- en maður heldur að ræða nútímann gerð er að verða nýjasta skrautfjöður ekki síður en langa sögu þessa lands Írana og fjöldi mynda þeirra hefur sem býr yfir töfrum og innihaldsrík- hlotið viðurkenningu út um allt. Að um andstæðum. 22 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ

Big Ben ásamt Áhættusöm kvikmyndagerð breska þinghúsinu , Margir efuðust um að gerð rán- tákni Lundúnaborgar, dýrrar myndar um hryðjuverk og er sprengdur í tætlur. eyðileggingu sögulegra kennileita stórborga væri siðferðilega réttlæt- anleg. Aukinheldur þar sem hetjan er hryðjuverkamaður sem birtist íklæddur vesti, áþekku þeim sem sjálfsmorðsbrjálæðingar nota til að sprengja sig og aðra í Austurlöndum nær. Framleiðendurnir voru í vafa fram að frumsýningardegi hvort bandarískir bíógestir væru almennt tilbúnir til að kaupa slíka kvikmynda- hetju. Aðsóknartölurnar sýndu að óttinn var a.m.k. ástæðulítill, því að- sóknarlega bar V for Vendetta höfuð og herðar yfir keppinautana yfir frumsýningarhelgina. Móttökur gagnrýnenda voru engu síðri. Eftir þessi góðu viðbrögð reikna framleiðendurnir með að framtíðar- sýn þeirra fái jafnvel enn betri við- tökur í Evrópu og gangi vel á öðrum markaðssvæðum. Aðeins sjötta mynd bræðranna Lukkan hefur leikið til þessa við þá Larry og Andy, sem báðir eru á besta aldri. Sá fyrrnefndi aðeins fertugur, hinn tveimur árum yngri. Eins og nafnið bendir til eru þeir af pólsk- bandarísku foreldri, fæddir og upp- aldir í Chicago. Móðir þeirra var hjúkrunarkona en faðirinn starfaði í fyrir hefnd viðskiptaheiminum. Bræðurnir HHvað sem segja má um framhaldsmyndirnar Reloaded og Revolutions var Matrix (’99) eitt merk- stunduðu nám við ýmsa skóla í borg- inni en hvorugur lauk menntaskóla- asta kvikmyndaafrek ofanverðrar síðustu aldar. Sæbjörn Valdimarsson hefur, líkt og aðrir bíógestir, stiginu. Bekkjarsystkinin minnast beðið spenntur eftir næsta verki Wachowski-bræðra, en V for Vendetta er frumsýnd um helgina. þeirra sem latra námsmanna með lif- Evey Hammond (Natalie Portman), andi áhuga á leiklist, kvikmyndagerð Myndin var í efsta sæti vestan hafs fyrir viku og hlaut óspart lof gagnrýnenda og bíógesta. sem V bjargar frá pínu og kvöl. og leikaraskap. Þeir unnu við sjón- varp og leikhús skólans áður en þeir hættu, og Andy hélt til Boston þar jálfsagt rifjast atburðirnir, sem hann innritaðist í kvikmynda- kenndir við 11. september, skóla. Kennararnir minnast hans sem upp fyrir bíógestum, þegar afburðanemanda sem hvarf á braut V for Vendetta rúllar af þegar hann féll á prófi. Larry hélt til stað. Þeir sjá Þinghúsið – Bard-skólans í New York-fylki og var TheS House of Parliament, tákn vest- ferill hans hliðstæður. rænnar siðmenningar og Lundúna- Bræðurnir hafa verið einstaklega borgar sprengt í tætlur. Verknaðinn samýndir frá fyrstu tíð og lentu í fremja svartklæddir uppreisnar- besta bróðerni í ýmsum hremming- menn með grímu fyrir andlitinu. um áður en velgengnin tók við í kvik- Vaffið í titlinum stendur fyrir eina myndaheiminum. Að lokinni enda- aðalpersónu myndarinnar V, eða sleppri skólagöngunni komu þeir m.a. William Rockwood (Hugo Weaving), við í teppaiðnaðinum í fæðingarborg- grímuklæddan leiðtoga hryðjuverka- inni, meðfram vinnu við gerð teikni- samtaka sem berjast gegn yfirvöld- myndasagna þar sem frumdrögin að um á Bretlandseyjum. Þær eru undir Matrix urðu til. stjórn þýskra fasista, sigurvegara Sléttur áratugur er liðinn síðan þriðju heimsstyrjaldarinnar, sem lok- nafnið Wachowski heyrðist á vestur- ið er í náinni framtíð. ströndinni, er þeim lánaðist að selja Önnur aðalpersóna er stúlkan Silver og leikstjóranum Richard Evey Hammond (Natalie Portman), Donner handritið Assassin, sem úr sem V bjargar frá pínu og kvöl yf- varð auðgleymd hasarmynd með irvaldanna og tekur undir sinn vernd- Sylvester Stallone árið 1995. arvæng. Um sama leyti hefst morð- Ári síðar varð til fyrsta mynd alda í hinu nýja, „Greater Britain“, bræðranna, þeir voru báðir titlaðir eða „Stærra Bretlandi“ eins og Bret- handritshöfundar og leikstjórar landseyjar nefnast þegar hér er kom- Bound, ógleymanlegrar, bleksvartrar ið sögu. Drápin tengjast innbyrðis og kómedíu sem var engri annarri lík. líta út fyrir að vera blóðhefndir. Í al- Aðalpersónurnar eru tvíkynhneigðar ræðisríkinu fullvissa stjórnvöld kvenmerar (frábærlega leiknar af íbúana um að hefndarmorðin séu Jennifer Tilly og Ginu Gershon); maf- hluti af umsátri „hryðjuverkamanns- V, eða William Rockwood (Hugo Weaving), leiðtogi hryðjuverkasamtakanna, sést aldrei án grímunnar. íósar og smákrimmar (í stórkostleg- ins“, V. Hinn leyndardómsfulli leið- um meðförum Joeas Pantoliano og togi andstöðunnar kemur hinsvegar Tökur á V for Vendetta hófust fyrir myrkur, umhverfið ömurleg framtíð- McTeigue stóra tækifærið. Með því Johns P. Ryan.) þeim skilaboðum til landa sinna að réttu ári í Babelsberg-kvikmynda- arsýn Stóra Bretlands, sem komið er, sýndu þeir hvílíkt traust þeir bera til Myndin hlaut afbragðs dóma og þeir séu fórnarlömb fasistanna. Hið verinu í Berlín. Bræðurnir gerðu líkt og í Fatherland, eftir Robert hans því ljóst er að verkefnið er ekki á bræðurnir komu Matrix-æðinu á nýja, Stærra Bretland sé ein, risavax- ýmsar breytingar á sögunni til að Harris, undir harðstjórn og einræði hvers manns færi. kreik árið 1999. Alls urðu bíómynd- in prísund og eyjarskeggjar í raun laga hana að kvikmyndinni, en gættu Húnanna handan Ermarsundsins Viðfangsefnið bauð upp á margvís- irnar í bálknum þrjár talsins, auk allir fangar í eigin landi. Línan á milli þess að halla hvergi á hina dularfullu leg, óvenjuleg og ögrandi atriði. T.d. fjölda sjónvarpsmynda, teiknimynda hetju og skúrka er glögg. söguhetju, V. Hann er enn eitt, en Viðfangsefni við hæfi bræðranna gengur V með grímu og hárkollu út og tölvuleikja. Wachowski-bræður Öðruvísi teiknimyndasagnahetjur öðruvísi, ofurmenni þessa feyki vin- Það liggur í augum uppi hvers- alla myndina, sem var meira en leik- voru komnir á beinu brautina. sæla bókmenntageira til kvikmynd- vegna sagan höfðar til bræðranna arinn James Purefoy þoldi, en hann Þessir hæfileikaríku bræður hafa Myndin er byggð á einni rómuð- unar. Andfélagslega sinnaður, hálf- Larrys og Andys Wachowski. Líkt og var fyrsta val bræðranna í hlutverkið. ætíð gætt þess vel að vernda einka- ustu teiknimyndasögu Alans Moore, geggjaður, andófsmaður Orwellsks Matrix-myndirnar fjallar V for Ven- Hann gafst upp eftir mánuð og Mat- lífið. Andy er giftur og ráðsettur, en sem margir telja fremstan slíkra stjórnkerfis sem beitir m.a. lyfjagjöf- detta um valdabaráttu og frelsi þegna rix-leikarinn Weaving tók við. Hann málin eru flóknari hvað Larry snert- penna (The League of Extraordinary um til að halda andstæðingunum í úr ánauð í spennuhlöðnum og háska- stóðst þolraunina og eyddi miklum ir. Hann skildi við konu sína og æsku- Gentlemen, From Hell, o.fl.). Fram- láginni; óviðjafnanlegur bardaga- legum framtíðartrylli. Slíkar sögu- tíma í tilraunir að kanna hvort þessi unnustu fyrir fjórum árum og býr leiðandinn Joel Silver (Lethal Weap- maður með groddahúmor sem hefur slóðir þekkja þeir manna best. grímuklædda persóna virkaði betur með Karin Winslow og búa þau í on- og Matrix-bálkarnir), festi kaup á orðið að þola fangelsanir og pynting- Framleiðandinn, Joel Silver hafði með þessu móti eða öðru, á tjaldinu. sadómasókísku sambandi. Þar á ofan bókinni þegar hún kom út fyrir 15 ár- ar af hálfu stjórnenda einræðisríkis- gert margar og misjafnar spennu- Aðrar og ekki síður krefjandi hyggur Larry á enn frekari breyting- um. Þegar hann taldi tímabært að ins. myndir áður en röðin var komin að lausnir varð að finna á mörgum hug- ar, er í hormónameðferð og eins gott kvikmynda söguna leitaði hann til V hefur notað krafta sína til að Matrix, sem breytti viðhorfum hans myndafræðilegum vandamálum sem að menn búi sig undir að kalla per- Wachowski-bræðra með handrits- blekkja fjölmiðla, koma harðstjórun- til greinarinnar – hann komst að því skutu upp kollinum. Fyrir það fyrsta sónuna Lönu eða Laurencu Wach- gerðina, en það varð úr að Matrix- um fyrir kattarnef á hugmyndaríkan að hinn almenni bíógestur vill eitt- er V for Vendetta mynd um hetju owski. þrennan var sett framar í forgangs- hátt og sprengja byggingar í loft upp. hvað bitastæðara en vanabundnar sem er hryðjuverkamaður. Þó svo að Hvað sem því líður eru uppi sögu- röðina. (Glottandi gríman sem hann ber, mun harðhausamyndir. Keanu Reeves var áhorfandinn viti að hann vinnur gegn sagnir um að breytingarnar sem orð- Bræðurnir, sem eru meðframleið- vera gerð eftir myndum af Guy kallaður til leiks og áður en yfir lauk einræðisherrum í ógnarstjórn kúgaðs ið hafa í lífi Larrys að undanförnu, endur V for Vendetta, hófust handa nokkrum Fawkes – sem vann sér það höfðu Matrix-myndirnar skilað yfir framtíðarríkis þar sem hverskyns eigi eftir að draga dilk á eftir sér. við handritsgerð teiknimyndasög- helst til frægðar að gera mislukkaða 600 milljónum dala í kassann í Banda- fordómar og spilling veður uppi, er Hann á gnótt fjár og hefur dregið sig í unnar árið 2004 og ákváðu fljótlega tilraun til að sprengja breska þing- ríkjunum einum og einum milljarði til þetta samt sem áður náungi sem hag- hlé. Iðnaðurinn hefur ekki grænan að láta þar við sitja en gefa James húsið í loft upp árið 1605.) viðbótar á heimsvísu. Slík auðæfi ar sér eins og illvirkjar samtíðarinn- grun um hvort, né hvenær, Larry, McTeigue tækifæri til að leikstýra Hinn svartklæddi refsivöndur er myndast ekki öðru vísi en að menn ar. Sprengjandi sögufrægar bygging- Lana eða Laurenca hefur störf að verkinu. McTeigue var aðstoðarleik- að hefja hefndaraðgerðir gegn ger- taki áhættu. ar í heimsborginni London – og nýtur nýju. Fyrir allnokkrum árum gerði stjóri bræðranna við gerð Matrix- mönskum kvölurum sínum og bresku Eftir Matrix-æðið var kominn tími þess fram í fingurgóma. Slík hegðun Johnny Depp B-myndaleikstjórann myndanna og Star Wars: Episode II þjóðarinnar sem ráðið geta úrslitum. til að dusta rykið af handritinu V for var yfrið nógu andstyggileg þegar Ed Woods ódauðlegan í samnefndri – Attack of the Clones (’02), þar sem Hann er ábúðarmikill leiðtogi sem Vendetta og ákveða að nú væri þess Moore skrifaði bækurnar – tveimur mynd. Vonandi verða örlög Larrys hann var nánasti aðstoðarmaður hvetur samborgarana til blóðugrar tími kominn. Sem fyrr segir ákváðu áratugum fyrir 11. september, hvað ekkert á borð við söguhetju kunnustu Georges Lucas. Hann hafði því hlotið andstöðu, til að taka virka afstöðu bræðurnir að umbuna sinni dyggu, þá í dag. Ekki batnaði innihaldið eftir myndar Woods, Glen & Glenda. umtalsverða reynslu og hefur fengið gegn kúgurum sínum. hægri hönd meðan á vandasamri sprengjutilræðin í London á síðasta mikið lof fyrir byrjendaverkið. Bókaflokkurinn um V er óbærilega gerð Matrix-myndanna stóð, og gáfu sumri. [email protected]

24 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ

Þrátt fyrir að tæp sjö ár séu liðin frá því að Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) tóku við yfir- stjórn Kósóvóhéraðs í suður- hluta Serbíu, blasir við að sáttaumleitanir milli stríð- andi fylkinga eru ennþá að miklu leyti í ólestri. Stefnt er að því að í ár verði samið um framtíðarstöðu Kósóvó, en fyrstu beinu viðræðurnar milli leiðtoga Serba og Kós- óvó-Albana hófust í Vínar- borg í febrúar sl. Hjörtur Bragi Sverrisson mannrétt- indalögfræðingur hefur fjallað um kosti þess að stofnuð verði sannleiks- og sáttarnefnd um málefni Kósóvó. Hrund Gunnsteins- Hjörtur Bragi Sverrisson, mannréttindalögfræðingur og doktor í alþjóðasamskiptum, hefur áhuga á að sett verði á laggirnar einhverskonar sannleiks- og sátta- dóttir ræddi við hann. nefnd í Kósóvó. Hjörtur starfaði fyrir Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) í Kósóvó á árunum 2001—2004. „Ekki fyrir fólk sem elskar hvert annað“ samningaviðræðunum um ingarstarfið í Kósóvó og tilraunir til En það er mikilvægt að Kósóvóbúar framtíð Kósóvó leggur Martti að samþætta ólík sjónarmið. Sjón- sjái nefndina sem sína eigin.“ Innan Ahtisaari, sem leiðir viðræð- armið, sem segja má að séu sprottin þessa ramma sagði Hjörtur stuðn- urnar fyrir hönd SÞ, áherslu upp úr sundurleitum hugmynda- ing alþjóðasamfélagsins hins vegar á að ræða fyrst „praktísk heimum þar sem menn virðast sam- nauðsynlegan. „Þetta yrði dýrt fyr- Ímálefni“, eins og fjármál og sam- mála um fátt; sjónarmið sem eru irtæki og krefst sérþekkingar, sem vinnu sveitarstjórna, áður en fram- ekki endilega byggð á heilögum er ekki fyllilega til staðar í Kósóvó.“ tíðarstaða Kósóvó verður rædd. Það sannleika. Það eru nefnilega áhöld Hvaða viðbrögð hefurðu fengið „Ísland sem alþjóðleg eru svo sem skiptar skoðanir um um það hver sannleikurinn raun- við hugmyndinni? fjármálamiðstöð” það hvort yfirleitt einhver málefni verulega sé. Í greininni, sem ber yf- „Þó að svona nefndir hafi verið varðandi svæðisstjórnun Kósóvó irskriftina Truth and Reconciliation stofnaðar víða, eru þær ekki það séu óviðkomandi framtíðarstöðu Commission in Kosovo: A Window sem menn hugsa fyrst um þegar héraðsins. En nálgun Ahtisaaris er of Opportunity? segir Hjörtur þörf- stríði er nýlokið. Hefndin stendur skiljanleg í ljósi samskipta serb- ina fyrir sannleiks- og sáttarnefnd fólki miklu nær. Það vill líka sjá neskra yfirvalda og heimastjórnar- aldrei hafa verið meiri, nú þegar réttlætinu framgengt í gegnum innar í Kósóvó, því þessir tveir að- leiða á til lykta samningaviðræður dómskerfið, réttarhöld. Við rædd- ilar eru á öndverðum meiði um um framtíðarstöðu héraðsins fyrir um þessar hugmyndir við fólk í framtíðarstöðu héraðsins. Hingað lok árs. Kósóvó, Serbíu, Bosníu og víðar. til hafa þeir ekki viljað mætast aug- Serbar settu til að mynda upp sína HÁDEGISFUNDUR MEÐ liti til auglitis til að ræða þetta mál. Á forsendum heimamanna eigin nefnd á sínum tíma. Sú nefnd Stálin tvö hafa verið svo stinn að Þegar Hjörtur kom til Kósóvó ár- var hins vegar svæfð þegar formað- HALLDÓRI ÁSGRÍMSSYNI, hið svokallaða alþjóðasamfélag hef- ið 2001 sá hann að lítið hafði verið urinn fór að undirbúa viðræður um ur forðast að horfast í augu við gert til að leiða sam- hlutverk Serba í FORSÆTISRÁÐHERRA þessa grundvallarspurningu, enda an aðila að átökunum Það er mikil- Srebrenica, það var erfitt að sjá fyrir friðsama lausn. og ræða sáttaumleit- nokkuð sem þótti Þau sjónarmið sem erfitt verður anir; tilfinningu fyrir ’vægt að Kós- ekki tímabært að Háskólinn í Reykjavík boðar til hádegisfundar að sætta er krafa serbneskra yf- réttlætingu, hefnd, ræða í Belgrad.“ með Halldóri Ásgrímssyni, forsætisráðherra, irvalda um að Kósóvó verði hluti af fyrirgefningu, refs- óvóbúar sjái Hjörtur sagði við- Serbíu, en endurheimti einskonar ingu og sátt. „Þegar líka hugmyndir hafa mánudaginn 27. mars. sjálfstjórn líkt og það hafði til árs- ég fór að tala um nefndina sem verið uppi meðal ým- ins 1989. Þá var héraðið svipt sjálf- þetta sá ég hins veg- issa leiðtoga í Kó- Í erindi sínu fjallar forsætisráðherra um þau skilyrði stjórn og serbnesk yfirvöld hófu ar fljótlega að ég var sína eigin. sóvó haustið 1999, en sem eru fyrir hendi hér á landi til að gera Ísland að ógnarstjórn gegn Kósóvó-Albönum ekki einn um að vilja þá hafi einnig verið álitlegum kosti sem alþjóðleg fjármálamiðstöð. sem leiddi til loftárása NATO á skoða þetta. Ég sá líka að þetta var talið‘ of snemmt að setja þær í fram- Serbíu. Kósóvó-Albanar taka þessar mjög viðkvæmt mál, alls ekki hent- kvæmd. hugmyndir ekki í mál. – Þeir vilja fá ugt til opinberrar umræðu.“ „En flestir sem ég talaði við voru Auk þess mun forsætisráðherra m.a. fjalla um: sjálfstæði, punktur, basta. Ósætt- Hvað varðar framkvæmd á verk- jákvæðir, sumir mjög jákvæðir. • tækifæri íslenskra fyrirtækja til vaxtar anlegar kröfur, segja sumir, á með- efninu sagðist Hjörtur sjá fyrir sér Umræðan var ekki hvort, heldur • hvernig hægt sé laða auknar fjárfestingar til landsins an aðrir færa rök fyrir því að jafn- að sannleiks- og sáttanefndin yrði hvernig. Sumir Kósóvó-Albanar sáu • vaxtarbrodda atvinnulífsins vel þótt samningar næðust um hluti af stærra ferli sem nú þegar á hins vegar slíka nefnd ekki fyrir sér • samvinnu stjórnvalda og atvinnulífs til að koma íslenskri framtíðarstöðu Kósóvó á pappír, sér stað í Kósóvó sem fæli í sér að fyrr en að sjálfstæði Kósóvó væri í fjármálaþjónustu á heimsmælikvarða væri enn langt í land með að raun- störf hennar yrðu fléttuð inn í rétt- augsýn. Einn vel þekktur andófs- verulegar sættir og endanlegur arhöld yfir grunuðum stríðsglæpa- maður sagði að eins og staðan væri, Að loknu erindi forsætisráðherra verða opnar umræður friður kæmist á. Meira þurfi að mönnum, lýðræðisuppbyggingu og vildi hann ekki sættir, það yrði að og fyrirspurnir. koma til. fleira. Hann sagði það lykilatriði að halda hatrinu við, annars yrðu Kós- Í nýjasta hefti vefritsins Peace, Kósóvóbúar (öll þjóðarbrot) stýri óvó-Albanar ekki tilbúnir til að Conflict & Development Journal ferlinu sjálfir, setji nefndina á lagg- berjast þegar alþjóðasamfélagið Fundurinn verður haldinn í stofu 101 í Háskólanum í fjallar Hjörtur Bragi Sverrisson, irnar og þrói aðferðafræðina, jafn- gæfi Kósóvó aftur í hendur Serba. Reykjavík, Ofanleiti 2 og stendur frá klukkan 12 til 13. mannréttindalögfræðingur og dokt- vel þótt verkefnið verði ekki „full- Aðrir sögðust ekki telja sannleiks- or í alþjóðasamskiptum, um hug- Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. komið“ að mati alþjóðlegra og sáttanefnd ganga í Kósóvó vegna myndir sínar um að sett verði á stofnana. þess að hatrið væri einfaldlega of laggirnar einhverskonar sannleiks- „Það eru ýmsir möguleikar til mikið. Ég gef ekki mikið fyrir slíkt, og sáttanefnd í Kósóvó. Hjörtur staðar þegar svona nefnd er sett á í fyrsta lagi held ég að hatrið sé starfaði fyrir Öryggis- og sam- laggirnar. Ákveða þarf hvaða völd ekki eins djúpstætt og margir vinnustofnun Evrópu (ÖSE) í Kós- hún hefur, hvaða tímabil hún skoð- halda. Þar fyrir utan er nefnd sem óvó á árunum 2001–2004, þar sem ar, hvort einhver skilyrt sakarupp- þessi ekki fyrir fólk sem elskar hann kannaði grundvöllinn fyrir því gjöf verði partur af henni og hvort hvert annað, heldur fyrir fólk sem

OFANLEITI 2, 103 REYKJAVÍK • HÖFÐABAKKA 9, 110 REYKJAVÍK að slík nefnd yrði sett á laggirnar. hún geti nefnt nöfn, sem dæmi. hatar hvert annað.“ SÍMI: 599 6200 www.ru.is Þreifingar hans hafa leitt margt Þetta er ekkert sem gerist á einni Í greininni segir þú sannleiks- og áhugavert í ljós varðandi uppbygg- nóttu, þetta er margra ára vinna. sáttaferli vanta inn í umræður um MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 25 framtíðarstöðu Kósóvó, því það sé segja fólki sem hefur horft upp á margskonar „sannleikur“ á sveimi ættingja sína myrta og hús sín um það hvað raunverulega gerðist í brennd að nú verði allir að kyssast stríðinu. Að þá þurfi að ræða, og vera vinir. Stjórnmálamenn sætta. Hvað áttu við með þessu? missa ekki bara atkvæði fyrir slíkan „Það er gífurleg afneitun í gangi, boðskap, þeir missa líf sitt. Ein- bæði á meðal Serba og Albana um göngu mjög sterkir leiðtogar geta hvað gerðist í stríðinu og af hverju sent út slíkan boðskap. Ég man um þetta stríð var háð. Afneitunin er morguninn þegar átöku brutust út í nánast svo mikil að það er eins og Kósóvó í mars 2004, þá kepptust menn séu að tala um sitthvort stríð- leiðtogar Kósóvó-Albana um að ið. Í öllum átökum þegar miðlun réttlæta aðgerðirnar, sem eðlilega frétta hrynur og orðrómurinn tekur útrás fyrir reiði og brostna þolin- við, eru sögur smíðaðar bæði eftir mæði. Nema Ramush Haradinaj, bestu upplýsingum en einnig eftir síðar forsætisráðherra, hann skar hentugleika. Orðrómurinn verður sig úr og bað menn um að sýna síðan að sannleika og þannig byggja stillingu, ofbeldi væri ekki rétta menn skoðun sína á „hinum“. Sann- leiðin. Sama er að segja núna um leikurinn er því ekki bara saman- Agim Ceku. Hluti af ræðunni hans, safn staðreynda, heldur frekar túlk- þegar hann tók við embætti for- un á staðreyndum og orðrómum. sætisráðherra Kósóvó nú á dögun- Þetta ferli, hvernig staðreynd verð- um, var á serbnesku þar sem hann ur að sannleika, þarf að rífa niður sagði við Serba að Kósóvó tilheyrði og endurskoða, annars verður af- öllum íbúum héraðsins, – líka Serb- neitunin ekki brotin niður. Og svo um, og að saman myndu þau skapa komum við, alþjóðasamfélagið, og samfélag sem tryggir frelsi og jafn- segjum Albönum og Serbum hvern- rétti. Að Serbar ættu að berjast ig allt gerðist og hverjum það sé að með Albönum fyrir framtíð Kósóvó kenna, við vitum þetta allt vegna með því að taka þátt í stjórnmálum. þess að við lásum bókina. Báðir þessir menn börðust gegn Alþjóðasamfélagið þarf því einnig Serbum í Kósóvó, og Ceku einnig í að skoða hvernig það nálgast lausn- Króatíu. Báðir eru álitnir stríðs- ir. Svona nefnd myndi safna saman glæpamenn í Belgrad. En þeir eru staðreyndum um stríðið og ástæður nógu sterkir til að geta sent þessi þess, á trúverðugan hátt, til dæmis skilaboð.“ með vitnisburði fórnarlamba og Hvað segir það okkur fyrir sjálf- þeirra sem frömdu glæpi. Þannig stæðisumræðuna að Ceku, stríðs- má draga úr orðrómum sem hafa glæpamaður, er orðinn forsætisráð- umbreytt sér í staðreyndir um hvað herra? „hinir“ eru mikil illmenni og hvers „Þetta var auðvitað eins og köld vegna þeir séu réttdræpir.“ vatnsgusa framan í Serba. En Oliver Ivanovic, leiðtogi Serba í Sjálfstæðisumræða Svartfjallalands Kósóvó, útilokaði alls ekki að starfa gerir Serbum erfiðara fyrir með Ceku, sem hefur mikil völd Við höfum talað um slíka nefnd í meðal Kósóvó-Albana, er einn af tengslum við þróun í átt til sjálf- þeirra frelsishetjum. Ivanovic sagð- stæðis Kósóvó, en ef ákveðið verður ist vilja sjá verkin tala áður en hann að Kósóvó verði hérað innan Serb- gæti lofað einhverju um frekara íu? Það er óneitanlega þrýstingur í samstarf.“ þá áttina í ljósi þess að Svartfell- Hvernig sérðu þessa hugmynd, ingar, sem nú eru í ríkjasambandi um sannleiks- og sáttarnefnd, fyrir við Serbíu, ætla að ganga til þjóð- þér í ljósi þess að Milosevic er lát- aratkvæðagreiðslu í maí næstkom- inn, áður en mikilvægum réttar- andi um sjálfstæði frá Serbíu? höldum yfir honum er lokið? „Sjálfstæðisumræða Svartfjalla- „Umræðan um sannleiks- og Skráning víxla lands gerir Serbum erfiðara fyrir, sáttanefnd hefur aldrei verið brýnni en Kósóvó skiptir þá meira máli. Ef en núna. Vonin um að Milosevic ákveðið verður að Kósóvó verði hér- réttarhöldin myndu varpa einhverju MP Fjárfestingarbanka hf. að innan Serbíu er nokkuð ljóst að ljósi á hvað gerðist í Kósóvó er svo það verður annað stríð. Þá er líka til úti. Sjálfstæði hlýtur að vera í Kauphöll Íslands hf. mikilvægt að sannleiks- og sátta- bundið skilyrðum um virðingu fyrir nefnd verði síðar sett á laggirnar. Í minnihlutahópum, sem verður vart augum sumra Kósóvó-Albana eru að raunveruleika nema skilið sé á flestir Serbar stríðsglæpamenn og milli staðreynda og orðróms um Útgáfa víxla á árinu 2006 eiga ekkert erindi í Kósóvó. Jafnvel hvað gerðist í stríðinu.“ þótt þeir séu fæddir þar og aldir Lýðræði er afstætt upp, og hafi aldrei gert neinum Au›kenni Útgáfudagur Gjalddagi ISIN númer mein. Hvernig getum við ætlast til Nú hefur Javier Solana krafist MPB 06 0417 16.01.2006 17.04.2006 IS0000011971 að Serbar snúi aftur til Kósóvó þeg- þess fyrir hönd Evrópusambands- ar þessi skoðun er uppi? Hvers kon- ins að regla um 55% meirihluta MPB 06 0516 16.02.2006 16.05.2006 IS0000011989 ar lýðræði getum við haft þegar verði að ráða úrslitum þjóðarat- MPB 06 0616 16.03.2006 16.06.2006 IS0000011997 meirihlutinn hatar minnihlutann? kvæðagreiðslunnar í Svartfjalla- MPB 06 0717 17.04.2006 17.07.2006 IS0000012003 Hvernig stofnanir getum við byggt landi. Verði þetta ekki gert myndi upp þegar minnihlutahópar fá ekki Evrópusambandið ekki viðurkenna MPB 06 0816 16.05.2006 16.08.2006 IS0000012011 aðgang að þeim, eða er gert mjög úrslitin og Solana sagðist muna MPB 06 0918 16.06.2006 18.09.2006 IS0000012029 erfitt fyrir? Get ég sem Serbi sent þrýsta á um að ÖSE fylgdist ekki MPB 06 1016 17.07.2006 16.10.2006 IS0000012037 barnið mitt í skóla þar sem því er með kosningunum. Þetta skilyrði MPB 06 1116 16.08.2006 16.11.2006 IS0000012045 bannað að tala serb- hefur verið sam- nesku og kennt að Í augum sumra þykkt af þinginu í MPB 06 1218 18.09.2006 18.12.2006 IS0000012052 Serbar hafa að Svartfjallalandi og MPB 07 0116 16.10.2006 16.01.2007 IS0000012060 markmiði sínu að út- ’Kósóvó-Albana í leiðara Morgun- MPB 07 0216 16.11.2006 16.02.2007 IS0000012078 rýma Albönum? Ef blaðsins var þetta okkur tekst ekki að eru flestir Serbar harðlega gagnrýnt. MPB 07 0316 18.12.2006 16.03.2007 IS0000012086 auka skilning á milli Þar var sagt að að- hópa og draga úr stríðsglæpamenn ferðir Solana beri hatrinu þá er sagan vitni um „hroka og Skráningardagur að endurtaka sig. og eiga ekkert er- valdníðslu og segja Kauphöll Íslands hf. hefur samflykkt a› skrá víxla MP Fjárfestingarbanka hf., vi› útgáfu Þetta er ein af margt um það hvað hvers flokks enda uppfylli fleir skilyr›i skráningar. Útgáfa víxlanna ver›ur tilkynnt í ástæðunum fyrir því indi í Kósóvó. er að marka mál- að menn vilja ekki flutning ESB um fréttakerfi Kauphallar Íslands hf. hverju sinni en fleir eru rafrænt skrá›ir hjá gefa Kósóvó fullt sjálfstæði, því lýðræði ‘og lýðræðisvæðingu á Balk- Ver›bréfaskráningu Íslands hf. Flokkar MPB 06 0417, MPB 06 0516 og MPB 06 0616 ver›a menn treysta ekki Kósóvó-Albönum anskaga þegar á reynir“. Hvað skrá›ir flann 29. mars 2006. til að veita minnihlutahópum vernd. finnst þér um þetta? En ef Albanar myndu setja svona „Lýðræði er afstætt, það hefur Skilmálar víxlanna nefnd sem skilyrði fyrir sjálfstæði, mismunandi þýðingu við mismun- Víxlarnir eru vaxtalausir og óver›trygg›ir. – að þeir ætli að tryggja réttindi andi aðstæður. Kosning um aðskiln- minnihluta með virkum hætti, að Svartfjallalands frá Serbíu er myndi það styrkja þeirra rök- mikilvægari en til að mynda kosn- semdafærslu og róa gagnrýnisradd- ing um lengingu opnunartíma sölu- ir. En til þess þarf að vera einlægur staða. Það verður að vera skýrt að Skráningarl‡sing og önnur gögn sem vitna› er til í l‡singunni er hægt a› nálgast hjá MP vilji.“ niðurstaðan sé studd af skýrum Fjárfestingarbanka hf. og á heimasí›u félagsins www.mp.is Þú segir flesta leiðtoga sem hafa meirihluta þeirra sem taka afstöðu. reynt að byggja „réttlátt samfélag“ Stöðugleiki á svæðinu er í húfi. Mér að loknum vopnuðum átökum, við- sýnist að Solana sé að tryggja að urkenna nauðsyn þess að sáttaum- Svartfellingar hafi skýran vilja og leitanir séu miðlægar í uppbygging- að þeir sýni þennan vilja í kosning- arstarfi eftir stríð. Svo segirðu unum. Í Kósóvó eru til að mynda „hins vegar getur verið erfitt að reglur um fjármál stjórnmálaflokka selja gildi fyrirgefningarinnar og og stjórnmálamanna sem yrðu aldr- pólitísk skilaboð sem því fylgja“. ei samþykktar á Íslandi. Hroki og Geturðu útskýrt þetta nánar? valdníðsla? Kannski, kannski rétt- „Eftir átök sem þessi er þjóðern- lætanleg í augum Solana og kannski ishyggja oft miklu betri söluvara en réttlætanlegt undir þessum kring- Skipholti 50d | 105 Reykjavík | sími 540 3200 | www.mp.is sættir. Þú færð fleiri atkvæði fyrir umstæðum. Mér finnst hins vegar að boða hefndir en að reyna að eðlilegt að nota reglur sem henta 26 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ

Magnum Photos Paris

Fimm valkostir

Freshmint tyggigúmmí Ný kynslóð Mýkra undir tönn

Dagplástur Sigraðu sígaretturnar á daginn og sofðu vel á nóttunni

Tungurótar- tafla Lítil tafla með stórt hlutverk

Innsogslyf Dregur bæði úr reykingalöngun og reykinga- ávana Albanskir unglingar láta taka mynd af sér við hetjustyttu Frelsishers Kósóvó, KLA.

Nefúðalyf Dregur úr löngunni með viðkomandi kringumstæðum.“ París og Moskvu. Auk þess er sterk Við, alþjóðasam- beina þessari þjóðerniskennd í já- skjótum hætti Nú vitum við að Kósóvóbúar eru tilhneiging hjá Sameinuðu þjóðun- kvæðan farveg sem nýtist Serbum orðnir þreyttir á stjórnsemi um í Kósóvó að mála bara björtu félagið,’ lærum seint á uppbyggilegan hátt, í framtíðinni UNMIK (yfirstjón Sameinuðu þjóð- litina í öllum skýrslum til höfuð- og í samfélagi þjóðanna. Er eitt- anna í Kósóvó), að stjórnarhættir stöðvanna í New York, eða Örygg- og lítið og höfum hvað til í þessu? þeirra og stefnumótun sé á for- isráðsins, ekki viljum við láta þá „Já, mikið. Þjóðernishyggjan er Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru sendum UNMIK, en ekki heima- halda að við höfum ekki stjórn á ekki endilega ástæða ófriðar, held- notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er ekki nóga tilfinningu úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal manna. Er alþjóðasamfélagið ekk- hlutunum? Þetta er einmitt meðal ur frekar hvert henni er beint og í ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar ert að læra af reynslunni? ástæðnanna fyrir nauðsyn þess að hvaða tilgangi. Að mínu viti snýst eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, fyrir straumum sem hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber „Ég held að UNMIK hafi fengið sannleiks- og sáttanefnd verði sett serbnesk þjóðernishyggja ekki um að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í mjög skýr skilaboð í mars 2004 á laggirnar og stjórnað af heima- að þeir séu betri en aðrir, heldur fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og bera Kósóvó í notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem þegar yfir 50.000 Kósóvó Albanar mönnum, annars hefur hún aldrei frekar að þeir hafi verið fórnar- nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, efndu til óeirða um allt Kósóvó. þann trúverðugleika sem þarf.“ lömb, hvort sem það er gagnvart hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. ákveðnar áttir. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari Reiðinni var ekki bara beint að Ottóman Tyrkjum, Albönum eða upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi Hættan á óeirðum að aukast fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, Serbum heldur einnig Sameinuðu ‘ Bandaríkjamönnum. Milosevic nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall þjóðunum. Við höfðum soðið fyrir Nú hafa margir bent á þá þróun óeirðum í Kósóvó sé að aukast. Mér sagði þeim að þeir gætu risið upp, eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en öryggislokann og gleymt honum, að serbneskir þjóðernissinnar komi sýnist að NATO sé að átta sig á en jafnframt kippti hann undan 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema við lokuðum augunum fyrir gagn- til með að eflast eftir andlát Milos- þessari hættu og aukinn viðbún- þeim fótunum. Ég sé ekki endilega að ráði læknis. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega rýni þeirra sem við kölluðum öfga- evic, í kjölfar vaxandi krafna um að aður bandalagsins í Kósóvó sé í sannleiks- og sáttarnefnd í Kósóvó áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgi- seðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann hópa, og útkoman var þessar óeirð- Ratko Mladic og Radovan Karadzic ljósi þessa.“ sem einhvern áhrifamátt gegn þjóð- síðar. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. ir, hátt í þúsund brunnin hús, um verði framseldir til stríðsglæpa- Jule A. Mertus, sérfræðingur í ernishyggju í Serbíu, en slík nefnd í www.nicorette.is tuttugu látnir og hátt í þúsund slas- dómstólsins í Haag og í ljósi sjálf- málefnum fyrrverandi Júgóslavíu, Serbíu gæti verið verkfæri í þá átt- aðir. En við, alþjóðasamfélagið, stæðiskrafna Kósóvó og hugsanlega segir í nýlegri grein á Open ina.“ lærum seint og lítið og höfum ekki Svartfjallalands. Hvernig sérðu Democracy, það vera sterkar rætur nóga tilfinningu fyrir straumum framhaldið fyrir þér? þjóðerniskenndar Serba sem standi Lærum seint og illa Fréttir á SMS sem bera Kósóvó í ákveðnar áttir. „Ég held að það þurfi áður „friði“ fyrir þrifum og hafi verið að- Í greininni segir þú eftirfarandi: Þó að mjög margir alþjóðastarfs- óþekkta diplómatíska hæfileika al- al orkugjafinn fyrir Milosevic er „Það að afhjúpa sannleikann og menn í Kósóvó skilji hvað sé að þjóðasamfélagsins til að ná niður- hann þandi áróðursvélina í átt að skrásetja á kerfisbundinn hátt vitn- gerast þá er erfitt að útskýra það stöðu sem Balkanskaginn getur frekari völdum í fyrrverandi Júgó- isburði og sannanir fyrir liðnum fyrir þeim sem sitja í Washington, sætt sig við. Og ég held að hættan á slavíu. Mertus segir brýnast að átökum og ofbeldi er ekki gert í

OPIÐ Í DAG KL. 13-17!

TM - HÚSGÖGNRýmum Síðumúla 30 - Sími 568 6822

25-50%Opið: Í dag kl. 13 - 17 - virka daga kl. 10 - 18, - laugardaga kl. 11a - 16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 27

Magnum Photos Paris

Stórar og rúmgóðar íbúðir í boði fyrir Ótrúlegt verð barnafjölskyldur Kr. 42.995 á mann M.v. Hjón með 2 börn á California íbúðahóteli. 18. maí, 5 dagar. Netverð með 10.000 kr. afslætti.

Kr. 49.990 á mann M.v. tvíbýli á California Garden m/morguverði, 18. maí, 5 dagar. Netverð með 10.000 kr. afslætti.

Barn af albönskum ættum leikur sér í rústum húss sem var í eigu Serba en Albanar eyðilögðu eftir að þeir sneru aftur. 10.000 kr. afsláttur ef þú bókar strax. þeim tilgangi að skapa sameiginlegt Ef ég er fórnarlamb- Í lokin fórum við Hjörtur yfir Tryggðu þér lægsta verðið. samviskubit, heldur til að forðast víðan völl. Ræddum söguna, hvern- sameiginlegt sakleysi.“ Hvaða þýð- ið’ þá get ég ekki ig hún heldur áfram að svífa yfir ingu hefur þessi staðhæfing fyrir vötnum og endurtaka sig eins og líf sáttarferlið í Kósóvó? verið sekur, það eru Bill Murrays í myndinni Ground- Salou Bókaðu beint „Ef ég er fórnarlambið þá get ég hog Day. Og Hjörtur las fyrir mig á netinu á ekki verið sekur, það eru „hinir“, og „hinir“, og ef ég brot úr grein sem Edith Durham, www.terranova.is ef ég hefni, þá er það réttlætanlegt, sérfræðingur í málefnum Balkan- því ég er fórnarlambið. Það er þessi hefni þá er það skagans, skrifaði í byrjun síðustu röksemdafærsla fyrir sakleysi sem aldar um albönsku þjóðina sem hún – sólarperlan suður af Barcelona er ekki sérlega hjálpleg, sérstak- réttlætanlegt, því ég sagði lengst allra þjóða hafa barist Salou er fallegur bær á Costa Dorada ströndinni, um 100 km sunnan við lega þegar allar hliðar átakana nota fyrir frelsi sínu frá hinum ýmsu Barcelona. Þar er Port Aventura, stærsti og glæsilegasti skemmtigarður Spánar. hana. Á stríðstímum, þá eru hlutir er fórnarlambið. stórveldum. Hún ferðaðist víða um Bærinn skartar stórkostlegum ströndum, fjölbreyttri aðstöðu og einstöku veðurfari. sem ég og þú myndum gera til Balkanskagann og fylgdist með Ströndin er breið og aðgrunn með fínum gylltum sandi og því tilvalin fyrir barna- vernda okkar fjölskyldur sem aðrir ‘ þróun mála í Balkanstríðunum og fjölskyldur. Menning, verslanir og litríkt næturlíf taka síðan við þegar sólböðum myndu sjá sem illvirki. Þegar rykið fyrir svipað ferli þar? Er verið að fyrri heimsstyrjöldinni. Durham líkur.

sest reynum við síðan að réttlæta endurtaka mistök frá Kósóvó eða er taldi víst að Albanar kæmu aldrei ENNEMM / SIA / NM15362 það, þó svo að það hljómi óréttlæt- verið að læra af reynslunni? til með að gefa frelsi sitt eftir. Hún anlegt og of langt gengið fyrir þann „Við lærum bæði seint og illa og hafði mikla samúð með Albönum og sem sér hlutina úr fjarlægð. Þessi eigum það til að endurtaka sömu segir m.a. í einni af greinum sínum Löng helgi eða fullvaxið frí röksemdafærsla á ekki bara við um mistökin. Alþjóðastofnanir hafa eitthvað á þessa leið: „Við skulum 5 dagar – notaleg endurhleðsla í sólinni einstaklinga, heldur líka þjóðarleið- gengið í gegnum nógu mikla nafla- vona að í þetta skiptið þurfi framtíð 12 dagar - fullvaxið frí toga og hermenn. Það er þessi rétt- skoðun til að vita hvað þarf en virð- Albana ekki að velta á miskunnsemi ... og lengur ef þú vilt læting sem þarf að skoða og oft að ast eiga erfitt með að færa þá þekk- „alþjóðlegs yfirráðs“, sem hefur í brjóta niður. Svo koma auðvitað ingu í framkvæmd. Ég hins vegar för með sér að hver þjóð sem á í hlutir í ljós sem henta ekki ein- þekki Afganistan og Írak ekki nógu hlut, berst fyrir eigin skinni á hverri þjóð eða stofnun.“ vel til að geta sagt hvort sannleiks- kostnað hins hrjáða skjólstæðings.“ Mundu Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík Ef þú berð hugmyndir þínar og sáttanefnd væri hentug þar. En svo er þetta ef til vill bara eitt MasterCard Sími: 591 9000 · www.terranova.is saman við uppbyggingarstarfið í Þeim stríðum er heldur ekki lokið sjónarmið af mörgum. Ein útgáfa af ferðaávísunina! Akureyri Sími: 461 1099 Írak og Afganistan, telurðu þörf að mínu viti.“ sannleikanum.

m húsið!TM - HÚSGÖGN Síðumúla 30 - Sími 568 6822

a6. TM - HÚSGÖGNfsláttur - Síðumúla 30 - Sími 568 6822 - tmhusgogn.is 28 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Kraftur Morgunblaðið/Ómar sköpunar felst í óvissunni

Íslenskur fjölskyldusirkus er kominn í bæinn. Það eru nemendur við Menntaskólann í Hamrahlíð sem færa okkur hann og ekki eingöngu til skemmt- unar. Ingveldur Geirsdóttir dreif sig á sýningu, hrópaði margsinnis húrra og gekk hugsandi út ásamt nokkrum aðstandendum sýningarinnar sem hún fékk með sér á kaffihús til að ræða sirkuslífið. Sigrún Sól, Árni Grétar, Elías, Guðrún og Freysteinn koma öll að spunaverki MH, Íslenski fjölskyldusirkusinn. Ljósmynd/Jón Svavarsson slenski fjölskyldusirkusinn Sigrún Sól segir þau hafa lagt var frumsýndur um sein- upp með það frá upphafi að hafa ustu helgi. Þetta er þetta spuna. „Hugmyndin var síð- skemmtileg sýning, full af an samspil. Ákveðið var að vera krafti og leikgleði, og fær með ævintýrablæ yfir sýningunni áhorfandann til að hugleiða en um leið takast á við alvöru mál- alvarlega stöðu fjölskyld- efni. Ég kom með umræðuna um unnar í nútímanum. Á kaffihúsinu foreldraábyrgð, en við erum svo Ímeð blaðamanni sitja Sigrún Sól gjörn á að kenna öðrum um þegar Ólafsdóttir leikstjóri sýningarinnar upp koma vandamál hjá börnunum ásamt Árna Grétari Jóhannssyni að- okkar, og sú hugmynd kveikti í stoðarleikstjóra og hinum ungu leik- þeim strax. Þá kom hugmyndin að urum, Guðrúnu Töru Sveinsdóttir, vinna með þessar andstæður, fjöl- Freysteini Oddssyni og Elíasi Þórs- skylduna og sirkusinn. Svo í bland syni. við það velti ég stöðugt fram hug- Íslenski fjölskyldusirkusinn er myndum um dyggðina, því ég vildi öðruvísi en margar framhaldsskóla- hafa heimspekilega tengingu í sýningar, þetta er spunaverk, samið verkinu.“ frá grunni af krökkunum sjálfum, Guðrún grípur þarna inn í og seg- ásamt því að tónlistin er frumsamin ir dyggð vera meðalveg á milli af nemanda í skólanum og öll bún- tveggja lasta. „Hugrekki er t.d ingahönnun og sviðsmynd er líka í dyggð en fífldirfska og hugleysi eru þeirra höndum. neikvæðar andstæður,“ segir þessi „Leikfélagsstjórnin var með það hugsandi unga kona. Sigrún Sól að markmiði að setja upp ódýra segir þau alltaf hafa tekið eina sýningu og færa hana meira inn í dyggð og einn löst og unnið út frá en skólann. Undanfarin ár hefur ekki síðan hafi lestirnir margfaldast þeg- verið lögð mikil áhersla á leikritið ar farið var að vinna nánar með fjöl- Ýmiskonar fjölskylduleyndarmál eða leikinn sjálfan heldur aðallega skylduhugmyndina, auk þess sem koma upp á yfirborðið. flotta umgjörð í framhaldsskóla- þau hafi fengið innblástur úr Menon sýningum og við vildum gera ná- eftir Plató og Ofviðrinu eftir Shake- lendingi og að konan vinni utan kvæmlega öfugt við það. Sigrún Sól speare. heimilisins. er eina atvinnumanneskjan sem við Sjálfstæð hugsun Árni Grétar segir þetta líka vera réðum og með henni fylgdu Árni og ádeilu á sjónvarpskynslóðina og ljósamaðurinn og það er eina að- Hópurinn fór saman út á land tölvuleikjabörnin. „Það er oft mikill keypta vinnuaflið,“ segir Guðrún eina helgi og þar lögðu þau línurn- tvískinnungur í gangi í þjóðfélaginu spurð út í hugmyndina að þessari ar að verkinu. „Þá helgi byrjuðum eins og ofurmamman sem er á fullu sýningu. við leikstjórarnir að leggja okkar allstaðar nema heima og með Aðspurð hvort þeim finnist vanta inn í verkið og stýra því undir stjórnina á öllu nema á fjölskyld- metnað í framhaldsskólasýningar niðri,“ segir Árni Grétar sem hefur unni, hún vanrækir fjölskylduna til segir Guðrún að það vanti kannski unnið nokkuð með Sigrúnu Sól í að bjarga einhverju fyrir næstu ekki metnað en hann sé oft á vitlaus- gegnum tíðina. „Okkur krökkunum kynslóðir í staðinn fyrir að varð- um stað. Elías tekur undir það og fannst alveg magnað hvernig þau veita og huga að eigin arfleifð. Ég bætir við að frumleikann skorti oft. stjórnuðu okkur, stundum fannst held að það geti allar fjölskyldur „Það hefur líka snúist mikið um það okkur við vera úti á túni og efuð- tengt sig við að það er ekki það hjá MH að hafa sýningarnar eintóma umst um að þetta yrði að leikriti. sama í gangi útávið og inni á heim- skemmtun og afþreyingu. Núna vild- En svo er frelsinu, sem þau gáfu ilinu. Þó það sé ekki eins öfgakennt um við hafa þetta meira krefjandi og okkur, fyrir að þakka að leikritið Sirkusstjórinn stjórnar sínu fólki með harðri hendi og gerir þeim grein fyrir að og í dæmunum okkar þá geta allir það eru allir með útpældar persónur varð okkar,“ segir Guðrún. „Við grasið er ekki grænna hinum megin. tengt við þetta.“ sem komu út úr spuna á milli okkar reyndum að stýra án þess að nokk- Margar fjölskyldusenurnar ger- krakkanna og urðu til smátt og ur yrði var við það og án þess að spunann? „Leikhús er spuni, ef fólk Yfirborðskennt samfélag ast fyrir framan sjónvarpið og svo smátt á ferlinum. Það var ekkert leggja nokkrar sterkar línur. Við er ekki að spinna þegar það er að virðist sem í hugum höfunda verks- handrit, þannig að hver og ein mann- vildum láta þau finna tilfinninguna vinna leikrit þá er leikhúsið dautt Það er mikil ádeila á íslenskt fjöl- ins eigi fjölskyldur eingöngu sínar eskja er búin að skapa allt leikritið,“ inni í sér og leika með hana. Á loka- fyrir mér. Ég leikstýri ekkert öðru- skyldulíf í leikritinu og því er vert að stundir saman þar. „Það er sorg- segir Guðrún. sprettinum á æfingatímabilinu vísi þó ég sé með skrifuð handrit því spyrja hvort þeim finnist íslenskar legt þegar foreldrar og börn geta voru leikararnir ennþá að skapa ég vil ekki setja neitt í fyrirframgefið Ævintýri með alvöru fjölskyldur yfir höfuð brenglaðar? ekki átt stund saman nema fyrir senur sem smullu inn í verkið. form.“ „Þetta eru mjög ýkt dæmi sem við framan sjónvarp eða tölvu, og á Leikritið hefst í sirkusnum þar Þetta er það sem við vildum, sjálf- Sigrún Sól segir það hafa verið tökum, en þegar við vorum að skapa fjölskyldustundum er tekin vídeó- sem sirkusdýrin vilja frelsi til að lifa stæð vinnubrögð og að fólk hugsaði mjög gefandi, skemmtilegt og lær- fjölskyldurnar reyndum við að taka spóla í staðinn fyrir að gera eitt- venjulegu lífi og setja fram óskir um fyrir sig sjálft,“ segir Árni Grétar dómsríkt að vinna að þessu verki. eitthvað sem við höfðum orðið vör hvað skapandi saman,“ segja að eignast fjölskyldu og vera ham- og krakkarnir segja í framhaldi að „Krakkarnir höfðu svo mikið að gefa við í umræðunni,“ segir Freysteinn, krakkarnir og augljóst er að eldri ingjusöm. Til að þagga niður þessar þau hafi verið hvött til mikils sjálf- mér og mér finnst leikhúsvinna snú- hin kinka kolli til samþykkis og kynslóðin þarf ekki að hafa áhyggj- raddir um frelsi lofar sirkusstjórinn stæðis. „Að vera þjálfuð í sjálf- ast um það. Við vorum ekki að vinna Elías segir fjölskyldusköpunina ur af framtíðinni ef þetta unga fólk þeim frelsi sem finna eina góða fjöl- stæðri hugsun er reynsla sem við með mötun, ég var alltaf að henda mest vera gagnrýni á hið yfirborðs- tekur við landinu. skyldu sem lifir frómu og góðu lífi og metum mikils og eigum alltaf eftir spurningum á loft og koma með kennda sem ríkir í samfélaginu. Freysteinn segir þau vera að lætur stjórnast af dyggðum fremur að búa að,“ segir Guðrún. svörin eftir óljósum leiðum. Því „Það eru svo margir að reyna að fela skjóta vítt og breitt með þessu en löstum. Út frá því er skyggnst inn Sigrún Sól hefur unnið tvær stór- kraftur sköpunarinnar felst í óviss- vandamálin með því að vera í lagi verki, og klámkynslóðin fái líka sína í líf nokkurra venjulegra íslenskra ar framhaldsskólasýningar áður, og unni. Það var svo gaman þegar útávið,“ segir Elías sem leikur umfjöllun. Elías segir aðalhugs- fjölskyldna og kannað hvort hið góða önnur þeirra var líka spunasýning. krakkarnir komu okkur á óvart með heimilisföður af gamla skólanum, unina á bak við verkið vera að fá fólk eða illi leiðir líf þeirra. En hvað er það sem heillar hana við hugmyndum sínum“ sem vill ekki að dóttirin giftist út- til að hugsa. „Fjölskyldurnar eiga MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 29

Ljósmynd/Jón Svavarsson hún hafi viljað nýta alla þá krafta sem búa í skólanum. „Verkið er samið frá upphafi og því er vel við hæfi að hafa frumsamda tónlist líka.“ Aðspurð hvort það séu miklir hæfileikar í MH, öskra krakkarnir „Já“ í kór og Sigrún Sól hlær að þessum ákafa. Góður endir? Sýningarnar fara fram í Loft- kastalanum, ekki hinum eiginlega, heldur í stórri og hrárri skemmu sem er þar innanhúss. „Okkur leist ekkert á þetta rými í fyrstu en svo settum við sviðsmyndina upp eins og hálft sirkustjald og það kemur vel út.“ Áhorfendur sitja í hálfhring og eru fremstu sætin hægindastólar sem þau fengu lánaða hjá Góða hirð- inum og eru þeir til sölu á sýning- unni. Teppi eru líka í hverjum stól fyrir áhorfendur. „Við vorum stund- um að frjósa þarna inni enda er þetta hálfgerð skemma og við vild- um ekki að áhorfendum liði illa, svo við ákváðum að bjóða upp á teppi.“ Blaðamaður getur ritað undir það að það var einstaklega hugguleg og heimilisleg stemning að sitja í hæg- indastól með teppi ofan á sér í leik- húsi. Að lokum segir Sigrún Sól þetta ekki endilega vera leikrit með góðum endi. „Persónurnar finna mismun- andi leiðir út úr vandræðunum og þær leiðir eru ekki endilega þær bestu. Þarna eru engar lausnir en samt sem áður reynir hver einstak- lingur að finna sína lausn sem gefur ekki alltaf hamingjuríkan endi. Við bendum líka á að hamingjan er ekki fólgin í grasinu sem er grænna hin- Sjónvarpsgláp spilar stórt hlutverk eins og hjá mörgum fjölskyldum. um megin, heldur á fólk að rækta sitt nærumhverfi.“ allar sínar fyrirmyndir í samfélag- skyldusirkusnum og telst það nokk- Blaðamaður kveður þennan inu. Ég held að ekkert sem við ger- uð stór framhaldsskólasýning. Þau áhugaverða hóp með óskum um gott um sé virkilega fjarstæðukennt. segja það hafa gengið mjög vel að gengi og hamingjuríkan endi. Eins og ég lít á þetta er verkið kall vinna í svona stórum hópi og allir um vakningu, við erum að benda á hafi orðið jákvæðari eftir því sem [email protected] hluti sem eru ekki réttir í samfélag- leið á æfingaferlið. Athyglisvert er inu.“ að tónlistin í verkinu er öll frum- TENGLAR Á sjötta tug nemenda kemur að samin af Helga Rafni Ingvarssyni, ...... uppsetningunni á Íslenska fjöl- nemanda í MH. Sigrún Sól segir að http://www.nfmh.is/ifs

Sýnum Gjöfin vex í allt það nýjasta um helgina pakkanum 5.000 kr. verða 7.000 kr.

Vildarviðskiptavinur Sparisjóðsins sem gefur fermingarbarni 5.000 króna gjafabréf í Framtíðar- sjóð Sparisjóðsins eða meira fær 2.000 króna viðbót við gjöfina frá Sparisjóðnum. Gefðu gjöf sem stækkar í pakkanum!

Framtíðarsjóður Ber hæstu vexti almennra innlánsreikninga Engin lágmarksinnborgun Verðtryggður Bundinn til 18 ára aldurs Kjör haldast óbreytt þótt innstæða sé ekki Njóttu þess besta tekin út við 18 ára aldur

frá Ellingsen Evró Kíktu á spar.is og reiknaðu út ávöxtun á – þar sem gæðin eiga heima sparnaði í Framtíðarsjóði Sparisjóðsins.

Óvenjuhagstæð vagnalán í boði.

Opið laugardag 10–16, sunnudag 12–16 Himinn og haf /SÍA

Upplýsingar hjá sölumönnum Fíton/SÍA FI16713 í síma 580 8528 og 580 8529 Grandagarði 2, sími 580 8500 30 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Ísland alltaf mitt uppáhaldsland Ljósmynd/Max Schmid Í nærfellt þrjá áratugi hefur sviss- neski ljósmyndarinn Max Schmid verið að sækja Ísland heim og í vikunni kemur út fimmta bók hans um landið. Einar Falur Ingólfsson ræddi við Schmid um ferilinn, sýn hans á landið og virkjana- framkvæmdir á hálendinu.

sland er í senn lítið og stórt – það stórt að maður getur ferðast um það alla ævina og sífellt fundið eitthvað nýtt í náttúrunni.“ Segir svissneski ljós- myndarinn Max Schmid en hann hefur Ísvo sannarlega verið fundvís á ný sjónarhorn á íslenska náttúru, því hann er að senda frá sér fimmtu bókina um Ísland á tveimur ára- tugum. Þetta er glæsileg litmyndabók sem nefnist Íslands óbeisluð öfl og kemur sam- tímis út í Sviss og hér á landi. „Ég hef myndað víða um heim en Ísland er samt alltaf mitt uppáhalds land,“ segir Schmid á kjarnyrtri íslensku. „Það safnast í orðabókina í hvert sinn sem ég kem hingað,“ segir hann hógvær þegar blaðmaður hrósar tökum hans á málinu. „Í hverri heimsókn læri ég eitthvað nýtt – en ég gleymi líka alltaf einhverju. Mér finnst mikilvægt að læra og kunna eitthvað í tungumáli lands sem ég heimsæki svona oft. Mér finnst sjálfsagt að reyna að tala málið.“ Schmid segist hafa mikla þörf fyrir að rýna í liti og form landsins.

Til Íslands í stað Indlands Morgunblaðið/Einar Falur „Ég kom fyrst hingað árið 1968 – já, ég er Auðvitað er þessi af þeirri frægu kynslóð,“ segir hann og glott- ir. „Þegar allir voru að fara til Indlands fór eftirsókn’ eftir nýj- ég til Íslands. Ég reyndi að taka einhverjar myndir þá strax,“ segir hann en svipurinn um leiðum mannleg segir að árangurinn hafi ekki verið nægilega góður. En Schmid hélt áfram að mynda á Ís- – en ég skil ekki landi og fyrstu bókina, Exotic North: Ice- land, gaf Iceland Review út árið 1986. Síðan þennan hugsunar- hefur bókunum í höfundarverki Max Schmid fjölgað með hverju árinu. hátt á Íslandi í dag, „Ég hef gert bækur um Andesfjöllin, Bandaríkin, Alaska, Kanada, Ástralíu, Nýja- hér er verið að Sjáland, þrjár um Noreg, fjórar um Írland, um Skotland, Finnland, Danmörku og loks ganga á þá auðlind um Sviss,“ segir hann og telur á fingrum sér. „Nú er ég að vinna að nýrri bók um Sviss og sem náttúran er. annarri um Skotland.“ Hann segir ekki allar myndirnar í nýju ‘ bókinni vera splunkunýjar, einhverjar hafi safnast upp gegnum árin, en flestar séu þó frá síðustu ferðum hingað. Þið eruð nú að fara sömu leið og svo marg- „Ég eyði miklum tíma á hálendinu, gang- ar þjóðir hafa farið áður, en á síðustu árum andi eða í bíl. Margar myndanna eru teknar hafa menn víða verið að viðurkenna að þeir úr flugvélum á meðan ég rýni í smáatriði hafi gert mistök þegar náttúrunni var fórnað landsins í öðrum. Jörðin lítur allt öðruvísi út – hér hefur ekki verið hlustað á þær raddir. úr lofti. Í dag taka margir landslagsmyndir „Ísland er svo lítið byggt, hér er svo mikið af ósnortinni náttúru — náttúran er sú perla sem Íslendingar Auðvitað er þessi eftirsókn eftir nýjum leið- úr lofti – en ég hef verið að gera þetta mjög eiga,“ segir svissneski ljósmyndarinn Max Schmid sem hefur tekið myndir á Íslandi frá því árið 1968. um mannleg – en ég skil ekki þennan hugs- lengi,“ segir hann glottandi. unarhátt á Íslandi í dag, hér er verið að Ljósmynd/Max Schmid ganga á þá auðlind sem náttúran er. Ferða- Vill hafa listræn sjónarhorn menn koma ekki til Íslands til að fara í sólbað Þegar ljósmyndir Max Schmid tóku að eða synda í sjónum, heldur til að upplifa stór- birtast hér opinberlega á áttunda áratugnum kostlega náttúru landsins. Það þekki ég vel af vöktu þær strax mikla athygli, hvernig hann eigin raun og af kynnum af öðrum ferðalöng- rýndi í form og byggði myndirnar upp með um. litatónum náttúrunnar. Óhætt er að fullyrða Þessar framkvæmdir fyrir austan eru mikil að sýn hans hafi haft áhrif á marga íslenska skammsýni.“ náttúruljósmyndara. Schmid er hógvær þeg- ar rætt er um þau áhrif sem hann kunni að Torfajökulssvæðið þarf að vernda hafa haft á aðra en segir það þó líklega enga Þegar Schmid er spurður um sitt eftirlæt- vitleysu. issvæði á Íslandi hugsar hann sig um en segir „Mér fannst svona pínulítið að ég sæi síðan: „Torfajökulssvæðið, hugsa ég. Það stundum einhverja stælingu á því sem ég liggur hátt, þar er mjög lítill gróður og þar hafði verið að gera. En auðvitað er öllum sést svo vel hvernig landið hefur myndast. frjálst að mynda eins og þeir vilja, það er Þar er fullt af hverum, litum og formum; mér bara eðlilegt að hugmyndir berist á milli finnst ævintýralegt að fara þar um. Þar ætti manna; rétt eins og í tónlist verða menn fyrir að vera þjóðgarður. Auðvitað ætti að stöðva áhrifum hver frá öðrum í ljósmyndun.“ allar hugmyndir um virkjun þar, því þótt það Hann segist alltaf hafa haft þörf fyrir að sé gott og hagkvæmt að virkja jarðhita, þá rýna í liti og form í náttúrunni, ekki taka verður að meta hvert svæði eftir náttúrulegu bara upplýsandi ljósmyndir heldur einnig mikilvægi þess. Torfajökulssvæðið verður að benda á fyrirbæri sem öðrum sjáist oft yfir. vernda.“ „Ég vil hafa listræn sjónarhorn, listrænt Í þessari stóru bók eru margar myndir frá efni í landslaginu; láta form og liti vinna svæðinu í nágrenni Landmannalauga, frá saman. Eins og þessi munstur,“ segir hann Dettifossi og Mývatni, svo einhverjir staðir og bendir á mynd í opinni bókinni þar sem „Ég vil hafa listræn sjónarhorn, listrænt efni í landslaginu,“ segir Schmid. séu nefndir. Schmid segist þó enn eiga eftir fínleg línuteikning er í sandi í forgrunninum, að rannsaka ákveðin landsvæði enn betur, fjær rísa dimm fjöll. segir hann hægt og velur vandlega orðin þeg- eins og Lónsöræfin, en þau finnast honum „Ísland er mjög sérstakt land, það er svo Virkjanaframkvæmdirnar eru skammsýni ar hann er spurður um virkjanaframkvæmd- mjög spennandi. ungt jarðfræðilega. Eldfjöll og jöklar eru enn Í formála Íslands óbeislaðra afla vitnar irnar. „Ég veit að fólk verður að gera eitt- „Ég vildi hafa þessa bók svona stóra,“ segir að móta landið. Hér er lítill gróður á hálend- Max Schmid í bandaríska hugsuðinn Thoreau hvað til að geta lifað í landinu, en er þetta hann, „með mörgum myndum – en samt er inu og allskyns form blasa við, form sem eru sem sagði veröldina eiga sína framtíðarheill rétta leiðin? Ég set stórt spurningarmerki við fullt af myndum sem urðu að bíða og komust kannski til annars staðar en eru þá iðulega undir hinni villtu náttúru, og hann gagnrýnir þessa framkvæmd. ekki að. En þær verða bara með í næstu þakin gróðri. Hér sést þetta allt svo vel. Þá byggingu Kárahnjúkavirkjunar á hálendinu Ísland er svo lítið byggt, hér er svo mikið bók,“ segir hann og brosir. mótar veðurfarið hér líka landið og náttúr- norðan Vatnajökuls. af ósnortinni náttúru – náttúran er sú perla una.“ „Ég er ekki beint ánægður með þetta,“ sem Íslendingar eiga. [email protected] MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 31 Her minninganna að fór þó aldrei svo að her- inn færi ekki úr landi. Eftir að hafa staðið af sér alls kyns úlfúð, slag- orðaglamur og umtalsvert harkÞ í gönguskóm svo áratugum skipti lítur út fyrir að ameríski her- inn sé um það bil hættur og farinn frá Íslandi. Það kaldhæðnislega við það er að hann skuli fara einmitt núna, löngu eftir að úlfúðin vék fyrir einskæru áhugaleysi, slagorðin urðu krútt- legur hluti af retrótískunni og gönguskórnir öðluðust nýtt og heil- brigðara líf á fjöllum. Herinn sem málefni var í raun fallinn í þvílíka gleymsku að það er með herkjum að hörðustu Keflavík- urgöngugarpar nenni að eyða orðum að þessu. Þetta eru líka stórum verri tíðindi fyrir yfirlýsta vildarvini Bandaríkja- stjórnar. Þeir HUGSAÐ búnir að verja UPPHÁTT þetta herlíki suður á Velli Eftir Sveinbjörn I. með ráðum og Baldvinsson dáð í alls kyns samtökum, í ræðu og riti frá því á menntaskólaárunum, loksins komnir greiðslu fyrir að hleypa okkur út úr fyrsta sinn sem ég heyrði talað við til æðstu metorða og farnir að sigla Hafnarfirði. einhvern úr íslenskri popp- lygnan varnarmálasjó, eða að Ég man líka eftir að hafa séð hið hljómsveit sem málsmetandi mann. minnsta kosti næstum mótbáru- menningarfjandsamlega Kana- Þetta er nú allt og sumt. Varn- lausan, og þá fer hann bara. sjónvarp nokkrum sinnum þar sem arliðið kenndi mér sem sagt hvað Meira að segja eftir að þeir skráðu ég kom í æsku sem gestur á heimili fjölbragðaglíma og leikið sjónvarps- þjóðina í sjálfan bandaríska innrás- fólks sem átti sjónvarpstæki. Man efni er, sýndi mér fram á að sá sem arherinn í Írak. Þetta eru þakkirnar. eftir fjölbragðaglímukappanum spilar rokk eða popp getur líka haft Er nema von að þeim sárni? Í kjölfar Bobo Brazil og rúnum ristu stríðs- frá einhverju að segja og gerði mér þessara mestu hernaðartíðinda á Ís- görpunum úr Combat, Vic Morrow ljóst að löggur eru mjög svipaðar landi síðan 10. maí 1940 hef ég verið og Ricky Nelson. Á mínu sjálfstæð- þegar þær veifa út um glugga, frá að leita í sarpi minninganna að isheimili var ekkert sjónvarp fyrr en hvaða landi sem þær koma. Fréttir í tölvupósti reynslu til að deila með komandi það íslenska hóf útsendingar. Ég mun ekki kveðja herinn með kynslóðum um veru bandaríska Svo rámar mig í að ég hafi fundið í söknuði, né heldur hlakka yfir brott- hersins á Keflavíkurvelli. Þar reyn- útvarpinu bæði Kanann og Radio för hans. ist fátt um fína drætti. Sannast Luxembourg á táningsaldri. Það eft- Flest annað skiptir meira máli. sagna hefur návist hinnar voveiflegu irminnilegasta af þeim vettvangi var Líka á sviði utanríkis- og varn- hernaðarmaskínu Bandaríkjanna viðtal sem ég heyrði í Kanaútvarp- armála. mikið til farið framhjá mér. En þó inu við lagasmiðinn góða, Gunnar ekki alveg. Þórðarson, þáverandi meðlim Kefla- Ég man eftir hliðinu við völlinn víkurbítlanna Hljóma, sem lýsti því þar sem þurfti að stoppa og íslensk fyrir áhugasömum Bandaríkjamanni og amerísk lögga veifuðu til manns. að þverflautan væri hljóðfæri sem www.akraland.is Tilboðsfrestur 6. apríl, kl.15.00 Ég man líka eftir vegatollbúrinu á væri erfitt að komast inn í. Ég hafði Keflavíkurveginum þar sem al- heyrt lögin þeirra í Lögum unga Akraland ehf, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík íslenskur embættismaður tók við fólksins í útvarpinu en þetta var í sími 599 4000, fax 599 4001

BRIDS Jón Páll Sigurjónss. – Stefán R Jónss. 71 gullmolinn á höfuðborgarsvæðinu Ármann Lárusson – Eggert Bergsson 60 7 12 Umsjón Arnór G. Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 37 9 Ragnarsson Björn Jónsson – Þórður Jónsson 32 Akraland ehf. er nú að hefja sölu lóða í 2. áfanga Akra- 5 10 3 8 Næsta keppni er þriggja kvölda 9 hverfis í Garðabæ. Um er að ræða 35 lóðir undir einbýlis- 2 Byggakur 1 6 hraðsveitakeppni. Skráning hjá 7 4 4 Bridsfélag Lofti í s. 897 0881. hús. Framkvæmdir og uppbygging í Akrahverfinu hófust 5 10 6 1 2 3 Vesturakr 8 Gullsmárabrids 2005. Þar er að rísa glæsilegt hverfi þar sem mikill 3 Borgarfjarðar 2 9 Breiðakur 1 6 5 ar 4 Frjóakur 7 Mánudaginn 20. mars spiluðu Bridsdeild FEBK í Gullsmára metnaður ræður ríkjum varðandi hönnun, arkitektúr og 4 7 6 1 5 Borgfirðingar tvímenning með þátt- spilaði tvímenning á 14 borðum 2 alla uppbyggingu í metnaðarfullu sveitarfélagi. 9 töku 16 para. Jón H. Einarsson úr fimmtudaginn 13. marz. Beztum ár- 8 3 3 Dalakur 6 2 Borgarnesi hefur lengi glatt okkur angri náðu í NS: 10 5 1 Gullakur 4 Borgfirðinga með nærveru sinni. Nú Guðm. Magnússon - Kristinn Guðmss. 351 7 4 2 Lóðirnar eru frábærar eignarlóðir og hverfið er vel stað- 6 mætti hann með konu sína Guð- Inga L. Guðmundsd. - Jóna Magnúsd. 310 9 1 björgu Andrésdóttur og hafi frétta- Dóra Friðleifsd. - Jón Stefánsson 291 8 3 sett á grónu svæði á besta stað í Garðabæ. Þetta eru Góðakur ritari gripið það rétt þá var hún að Þorsteinn Laufdal - Tómas Sigurðss. 288 5 mæta í fyrsta sinn í keppnisbridge. AV góðar byggingarlóðir á frjósömu svæði mjög miðsvæðis Ekki var nú að sjá neinn byrjanda- Karl Gunnarss. - Gunnar Sigurbjörnss. 332 á höfuðborgarsvæðinu. Þær eru staðsettar rétt við greiðar brag á handbragðinu né heldur að Guðmundur Pálss. - Stefán Friðbss. 306 Nánari upplýsingar um lóðirnar, stærð hún bæri virðingu fyrir andstæðing- Óli Gíslason - Guðni Þorsteinss. 303 og fljótfarnar umferðaræðar sem liggja til allra átta. þeirra og nýtingu ásamt upplýsingum um um sínum. Það var í það minnsta Páll Guðmundss. - Filip Höskuldsson 303 ekki að sjá þegar hún doblaði Lárus hvernig væntanlegir kaupendur bera sig að Bridsdeild FEB í Reykjavík Pétursson í hæpnum spaðasamningi Tilboðum í lóðirnar skal skila eigi síðar en 6. apríl 2006 við tilboðsgerð er að finna á vefsíðu og uppskar topp fyrir vikið og bæði Tvímenningskeppni spiluð í Ás- Akralands, www.akraland.is bros og hrós frá makker. Fór svo að garði, Stangarhyl, fimmtud. 23.3. kl. 15:00. Tilboðunum skal skila á skrifstofu Akralands í lokum að þau hjón tryggðu sér Spilað var á 9 borðum. Meðalskor Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík þar sem allar nánari glæsilega annað sætið. Úrslit urðu 216 stig. Mikilvægt er að tilboðsgjafar kynni sér vel annars sem hér segir: Árangur N-S upplýs- ingar eru veittar um lóðirnar. Fasteignasalan

öll tilboðsgögn, s.s. tilboðsskilmála, hzeta Sveinbjörn Eyjólfss.– Lárus Pétursson 246 Ragnar Björnss. - Pétur Antonsson 256 Borgir mun einnig annast milligöngu um sölu lóðanna Jón H. Einarss. – Guðbjörg Andrésdóttir 220 Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánsson 255 tilboðsskrá, sölu- og skipulagsskilmála en Guðmundur Kristinss. – Ólafur Flosason 189 Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 251 og geta þeir sem hafa áhuga snúið sér þangað. öll tilboð taka mið af þessum skilmálum. Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 187 Árangur A-V Anna Einarsdóttir – Kristján Axelsson 184 Oliver Kristóferss. - Magnús Halldórss. 272 Næsta mánudag verður spilaður Viggó Nordqvist - Einar Einarsson 263 einmenningur. Til hægðarauka fyrir Björn Péturss. - Gísli Hafliðason 257 formenn er þess óskað að menn skrái sig fyrirfram hjá formanni, Jóni á Kópareykjum. Bridsfélagið Muninn og Bridsfélag Suðurnesja Bridsfélag Kópavogs Hafin er þriggja kvölda hrað- Þriggja kvölda Butler-tvímenn- sveitakeppni þar sem pör voru dreg- ingi lauk með öruggum sigri þeirra in saman í sveitir. Ragga Björns. og Sigga Sigurjóns. Mörg pörin voru brokkgeng í nýju Lokastaðan: umhverfi en staða efstu sveita er Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 127 þessi: Heimir Tryggvas. – Leifur Kristjánss. 96 Sveit Dags Ingimundarsonar 567 Björn Jónsson – Þórður Jónsson 75 Sveit Lilju Guðjónsdóttur 551 Jón Páll Sigurjónss. – Stefán R Jónss. 56 Sveit Grethe Iversen 481 Loftur Péturss. – Eiríkur Kristóferss. 52 Mótinu verður fram haldið nk. Hæsta skor síðasta spilakvöld: miðvikudagskvöld. 32 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Á vit hins óþekkta og framandi Í hlutarins eðli | Hönnunarhópurinn Åbäke hefur skapað sér nýstárlega og óvenjulega ímynd og fjórmenningarnir sem hópinn skipa eru opnir fyrir því óþekkta og framandi. Hönnun þeirra virðist líka oft vera tilviljanakennd og óregluleg en hefur meiningu að baki, þó að hana þurfi ekki að taka of alvarlega. Lóa Auðunsdóttir fjallar um hönnunarhópinn.

bäke er sænska og þýð- ir: eitthvað sem tengir á milli eða eitthvað sem er fyrir. Åbäke er líka nafn á hönnunarhópiÅ grafískra hönnuða sem hefur aðsetur í London. Åbäke skipa þau Patrick Lacey, Benjamin Reichen, Kajsa Stahl og Maki Su- zuki og samanlagt hafa þau yfir 25 ára reynslu í faginu. Þau stofnuðu hópinn í júlí árið 2000 eftir útskrift frá Royal College of Arts þar sem þau kynntust. Patrick kemur frá Bretlandi, Benjamín og Maki frá Frakklandi og Kajsa frá Svíþjóð. Til þess að gera öllum löndunum skil hafa þau aðsetur í London, eru með franskt netfang og heita sænsku nafni. Nafnið sem þau gáfu sér segir mikið um hvað þau álíta grafíska hönnun vera eða eiga að vera. Því þeim finnst grafísk hönnun snúast Hönnunarhópurinn Åbäke. um að tengja á milli þess sem hefur eitthvað að segja og þess sem tek- ur á móti skilaboðunum. Að hjálpa fólki að koma skilaboðum sínum á framfæri. Útskýringar á fatalínu fyrir Maison Martin Margiela. Åbäke hafa verið milliliður fyrir marga og ólíka viðskiptavini. Þau hafa unnið fyrir söngvara, hljóm- sveitir, listamenn, háskóla, arki- tekta, söfn, húsgagnahönnuði, fata- hönnuði, kvikmyndafyrirtæki, listastofnanir og tímarit. Mörg þekkt nöfn koma þar við sögu og má nefna Cardigans, Air, Daft Punk, Martin Margiela, Peter Jensen, Brighton University, Virg- in France, Royal College of Arts, Channel 4, GAS Shop Tokyo og Nigel Coates. Verk þeirra hafa hlotið verð- skuldaða athygli og eru fagmann- leg en í senn vinaleg. Að læra með vinnunni Sú ímynd sem Åbäke hefur skap- að sér er nýstárleg, óvenjuleg og þau eru opin fyrir því óþekkta og framandi. Hönnun þeirra er oft Ísskápsseglamynstur, innsetning unnið fyrir GAS shop í Tókýó. Útsaumað merki af feðrum Åbäke-félaga.

eins og hún sé handgerð og þau umræðugrundvöllur fyrir ýmis mál nota óreglulegar leturgerðir, ýmis tengd þessu efni. flúr og krúsidúllur sem oft eru Þau reka einnig fata- og plötuút- flokkaðar sem gervi barokk. Þau gáfu sem heitir Kitsuné ásamt Gil- gera oft hluti sem hafa persónu- das Loaec og Masaya Kuroki. Kits- legar tilvísanir eins og útsaumuð uné gefur út tónlist sem þeim merki af feðrum sínum sem þau finnst skemmtileg eða áhugaverð gerðu fyrir sýningu á vegum GAS og selur einnig föt sem þau hanna Shop í Tokyo. Hönnun þeirra virð- og Kitsuné stendur líka fyrir ýms- ist vera tilviljanakennd og óreglu- um uppákomum á sviði tónlistar. leg en hefur meiningu að baki, þó Ein ástæðan fyrir því að þau stofn- hana þurfi ekki að taka of alvar- uðu Kitsuné var sú að þau vildu lega. hanna plötuumslög sem er áhuga- Þrátt fyrir að hafa unnið ýmis vert fyrir flesta grafíska hönnuði, verkefni sem flokkast ekki endi- en þau vildu ekki þurfa að bíða eft- lega í daglegu tali sem grafísk ir að verkefnin kæmu til þeirra hönnun vilja þau ekki kalla sig heldur gera umslög fyrir tónlist- neitt annað en grafíska hönnuði. armenn sem þeim líkar. Þau hafa stjórnað námskeiðum og kennt í Royal College of Arts í Mánaðarlegur veitingastaður Bretlandi og Fabrica á Ítalíu og Þetta er líka hugarfar sem ein- einnig í Lausanne í Sviss. Mottóið kennir Åbäke en það er að sækja þeirra er að læra meðan þau vinna sér verkefni sem þau hafa áhuga á og þau læra mikið þar sem verk- að vinna og hafa samband við fólk efnin þeirra eru ólík og fjölbreytt. sem þau hafa áhuga á að vinna Samstarf einkennir mjög þeirra með. Þannig höfðu þau samband vinnuaðferðir og verkefni. Þau við Maison Martin Margiela og vinna náið með viðskiptavinum sín- sýndu áhuga á að vinna með tísku- um og eftir stendur oft vinátta og húsinu. Eftir 6 mánaða bréfaskipti verkefnið verður einskonar minn- kallaði tískuhúsið þau til liðs við isvarði um hvernig þessi vinátta sig og vann Åbäke að útskýringum hófst. Þar sem þau vita oftast á kvenfatalínu Margiela, þar sem minna í byrjun en viðskiptavinur- hver flík var gerð á þrjá ólíka vegu. inn gefur það þeim frelsi til að tak- Útkoman er falleg ljósmynda- ast á við verkefnin með ferskum sería með einföldum útskýringum hætti. sem sýnir mjög sjónrænt ólíka Samstarf er kjarninn í vinnuað- þætti hverrar flíkur. Núna vinna ferðum þeirra og í samstarfi við þau fyrir hverja línu útskýringar Simon Basar og Dominik Krem- sem sýndar eru í verslunum Mai- erskothen gefa þau út tímaritið son Martin Margiela. Sexymachinery. Tímaritið fjallar Samvinna Åbäke við tískuheim- um arkitektúr og listir og er inn er áframhaldandi en þau hafa MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 33 SPH gefur heilsugæslustöð hjartarita Gáfu lögregl- SPARISJÓÐUR Hafnarfjarðar hefur gefið nýju heilsugæslustöð- unni hjarta- inni í Hafnarfirði, Firði, fyrsta flokks hjartarita í tilefni af opnun stöðvarinnar 6. janúar sl. Í Firði stuðtæki verður veitt almenn læknis- og KVENNADEILD slysavarnafélagsins Lands- hjúkrunarþjónusta og slysa- og bjargar á Dalvík og Sparisjóður Svarfdæla bráðaþjónusta. færðu nú í vikunni embætti lögreglunnar á Heilsugæslustöðin Fjörður er Dalvík að gjöf nýtt sjálfvirkt hjartastuðtæki til um 1.000 fermetra húsnæði á að hafa í lögreglubílnum. Um er að ræða létt þriðju og fjórðu hæð í norðurturni og tiltölulega einfalt tæki sem gætt er verslunarmiðstöðvarinnar í miðbæ mennsku máli, þ.e. tækið greinir ástand hjart- Hafnarfjarðar. ans og sé talin þörf á „stuði“ gefur tækið það Myndin er frá afhendingu til kynna og leiðir notandann í gegnum notk- hjartaritans, f.v.: Páll Pálsson þá- unarferlið á íslensku. Ef um slys eða áföll er að verandi stjórnarformaður SPH, ræða er lögreglan oft fyrst á vettvang og í Magnús E. Magnússon sparisjóðs- sumum tilvikum geta sekúndur skipt máli stjóri, Ingibjörg Edda Ásgeirs- varðandi það hvort viðkomandi lifir eða deyr. dóttir hjúkrunarforstjóri Fjarðar, Hjartastuðtæki hafa margsannað gildi sitt og í og Guðrún Gunnarsdóttir yfir- raun oft bjargað mannslífum segir á dag- læknir. ur.net, sem greinir frá gjöfinni.

OOpinpin r ráðstefnaáðstefna S SII o ogg V VFÍFÍ á G Grandrand H Hótelótel m miðvikudaginniðvikudaginn 2 29.9. m mars:ars: Stuttermabolahönnun frá Kitsuné. unnið mikið með Peter Jensen sem er danskur fatahönnuður. Peter deildi vinnustofu með Åbäke og GGERÐARDÓMARERÐARDÓMAR þau hönnuðu fyrir hann ýmislegt eins og bréfsefni og nafnspjöld en fyrr en varði voru þau farin að hanna mynstur og jafnvel ýmsar flíkur inn í línu Jensen. Mynstrin eru mjög falleg og byggjast upp af Í M MANNVIRKJAGERÐANNVIRKJAGERÐ dýrum sem finnast í skandinavísk- um skógum, umferðarhnútum og illmögulegum pýramídum gerðum úr mannslíkömum. Einu sinni í mánuði setja Åbäke - K Kynningynning á d dönskuönsku leiðinnileiðinni - upp veitingahús í samstarfi við Martino Gamper sem er húsgagna- hönnuður með ástríðu fyrir horn- um. Samstarfið hófst á því að Samtök iðnaðarins og Verkfræðingafélag Íslands efna til ráðstefnu um gerðardóma í mannvirkjagerð Martino vantaði stað til að sýna húsgögn sín en hafði ekki ráð á að miðvikudaginn 29. mars á Grand Hótel. Ráðstefnan, sem fram fer í fundarsalnum Hvammi, hefst opna sitt eigið sýningargallerí. Úr varð að þau stofnuðu saman veit- kl. 10:00 og stendur til 12:15. Hún er öllum opin en þátttökugjald er kr. 2.000. ingastað sem heitir Trattoria og er opinn aðeins einu sinni í mánuði. Åbäke sér um að leggja á borð en Martino skaffar húsgögnin. Nú elda þau þar einu sinni í mánuði og Dagskrá: fólk kemur eins og á venjulegt veit- ingahús og nýtur matarins, en 9:45 SkráningSkráning gestagesta skoðar um leið húsgögn Martinos. Jákvæð skemmdarverk 10:00 SetningSetning ráðstefnuráðstefnu Steinar Friðgeirsson, formaður Åbäke hélt námskeið í Fabrica á Ítalíu og námskeiðið kallaðist „See Verkfræðingafélags Íslands Treviso and Not Die“ Þau báðu nemana að fara út í borgina, Trev- ÁvarpÁvarp fjármálaráðherrafjármálaráðherra iso, og velja sér stað sem skipti þá Árni M. Mathiesen einhverju máli. Síðan fengu þeir verkefnið að búa til „jákvætt“ HvernigHvernig erer staðanstaðan á Íslandi?Íslandi? skemmdarverk á staðnum og bæta þannig við staðinn persónulegum Kolbeinn Kolbeinsson, aðstoðar- áhrifum sínum. Markmið þeirra framkvæmdastjóri Ístaks hf. með námskeiðinu var að fá fólk til að hætta að bíða eftir skipunum að DanskaDanska leiðinleiðin ofan heldur fara sjálft út og skapa - Per Helwigh, framkvæmdastjóri sér verkefni. Einnig vildu þau fá nemendurna gerðardómsins í Danmörku til að prófa nýja hluti eins og að fá - Per Clausen, aðstoðarvegamálastjóri þá til að skapa með höndunum sem og formaður gerðardómsins í Danmörku í fyrstu var ómögulegt fyrir suma sem unnu öll sín verkefni í tölvu. FyrirspurnirFyrirspurnir Eitt verkefni sem Åbäke vinnur sem hliðarverkefni er eins konar for-ferðalag í formi póstkortaseríu. Ráðstefnustjóri: Þau heimsækja sendiráð þeirra Óskar Valdimarsson, forstjóri landa sem þau er að fara til og taka myndir og senda svo út sem póst- Framkvæmdasýslu ríkisins kort. Póstkortin eru einskonar sönnun fyrir því að þau hafi þegar komið til landsins þar sem sendiráð eru sögð tilheyra landi sínu þrátt fyrir að vera í staðsett í öðru landi. Þannig for-ferðuðust þau til Sví- Tekið er við skráningum hjá VFÍ í síma 568 8511, netfang [email protected] þjóðar þegar þau voru í London, heimsóttu Zürich áður en þau fóru og hjá SI í síma 591 0100, netfang [email protected] til Sviss þegar þau voru í Svíþjóð og þegar þau voru í Berlín heim- sóttu þau Kanada. Þau eiga að vísu eftir að heimsækja Kanada, það er að segja alvöru Kanada, en eru að leita leiða til að koma sér þangað. Þau hafa einnig sýnt áhuga á að koma til Íslands, en ekki finnast heimildir um for-ferðalag þeirra hingað.

Höfundur er vöruhönnuður. [email protected] 34 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Hlutur verður orð SJÓNSPEGILL hægt í þessari heimsálfu þar sem kjörunum var svo neyðarlega mis- skipt og mannslífin lítils metin. Kommúnismi listamanna þó yfirleitt af manneskjulegra taginu, en meira ber á niðurrifsmönnum sem hátt láta og sést ekki fyrir í þeim leik, með Bragi Ásgeirsson skelfilegum afleiðingum í austrinu þar sem mjúku gildin áttu ekki upp á egar ég hafði lokið síðasta pallborðið nema í handstýrðri mynd. pistli mínum varð mér Bæði Neruda og Mistral náðu að ósjálfrátt hugsað til Pablos hreyfa við innstu kviku þjóðar sinnar Nerudas og húsa hans í sem er vel sýnilegt enn í dag hvoru- Valparaiso, Santiago og tveggja í veglegum minnisvörðum ÞIsla Nera. Líkast til legið nærri að sem og minjagripum til sölu á götu víkja að þeim varðandi eðli sjón- úti, einkum ljósmyndum og þrykkt- mennta og hvernig orð verða til fyrir um lágmyndum á koparþynnur. tilstilli sjóntauganna. Á það allt í senn Afar viturlegt að ráða þau í utan- við húsin sjálf sem skáldið keypti, ríkisþjónustuna og hér voru umsvif endurbyggði og jók við, innréttingar Nerudas meiri og sýnilegri, en sumar og öll þau ósköp sem hann sankaði að þjóðir virðast eiga langt í að skilja hér sér af hlutum frá Austurlöndum fjær að fleira en stjórnmál og viðskipta- sem og heimaslóðum. Mikið til í starfi gildi skuli ráða málum. sem ræðismaður í Burma á seinni hluta þriðja áratugarins og í upphafi jóð Nerudas mettuð drama- hins fjórða, ferðum til Ceylon, tískum sjónrænum tjákrafti, Djakarta, Singapúr og víðar, heim hugarflugi og ástríðum þaðan sneri hann 1932, en var svo aft- ásamt einlægni og tilfinn- ur kallaður til starfa 1935 og þá á ingahitaL eiga vissulega erindi til okk- Spáni. Hafði verið í París og eignast ar á norðurslóðum þar sem hörð gildi, þar vini og kannski hefur áhugi hans á prjál og yfirborð eru farin að ein- að viða að sér hlutum í og með vaknað Svífandi stafnlíkön í einni stofunni á Isla Negra, daman til hægri sem rýnir út um gluggann virðist upptendruð af sjónsviði kenna lífsstíl þjóðarinnar í háskalega þar, Austurlönd og Afríka ofarlega á og ómælisvíddum Kyrrahafsins. ríkum mæli. baugi meðal núlistamanna tímanna, Heim kominn frá Chile fékk ég að ekki síst þeirra er hölluðust að hjá- öndinni og anda að sér sjávarloftinu. vita að drjúgur áhugi væri á kveðskap stefnunni. Er skoðunin hófst var hópur rétt á Nerudas og hefur Guðrún H. Tulinus Alveg úr lausu lofti gripið af minni undan og annar á hælunum á okkur þýtt bókina „Tuttugu ljóð um ást og hálfu, en ætli að Neruda hafi ekki sem segir sitt um aðsókn ferðalanga einn örvæntingarsöngur“, sem út runnið blóðið til skyldunnar vitandi frá öllum heimshornum á staðinn og kom í Chile 1924, en Karl Jóhann um alla þá auðlegð sem Suður-Am- ekki laust við að rýnt væri vel á hlut- Guðmundsson annaðist bragþýðing- eríka bjó yfir af menningarlegri ina, stóra sem smáa og hlustað af ar. Um að ræða eina vinsælustu ljóða- geymd úr fortíð og hugnast að stunda stakri athygli á frásögn leiðsögu- bók sem komið hefur út á spænsku, nokkra samanburðafræði þá hann manna. En það er nú ekki málið, held- en í henni er þó ekki að finna tuttugu fékk tækifæri til þess. En skáldið ur hátturinn hvernig skáldið auðgaði stök ástarljóð heldur samsett safn gleymdi hvorki föðurlandinu né róm- orðaforða sinn og andgift með full- ljóða sem kallast á með ýmsum hætti. önsku álfunni, einkum safnaði hann tingi sjónheimsins bæði innan og utan Hér kom bókin út á vegum Háskóla- hlutum sem tengdust siglingum. Allt dyra. Og þá erum við komin að kjarna útgáfunnar 1997 og var endurútgefin mögulegt, jafnvel rúmbríkur sóttar í málsins sem er þýðing sjónarheims- og virðist í báðum tilvikum hafa verið skip, leit á sjálfan sig sem virkan ins á tilurð tungumála sem stundum rifin út, í öllu falli eru bæði upplögin ferðalang um höf og lönd, um leið virðist hafa gleymst í ákafanum við löngu uppseld. Ástæða til að gefa óvirkan sæfara. Einkum er þetta bóknám og að skilja og skilgreina hana út í þriðja sinn og þá í eitthvað áberandi á Isla Negra, Svörtueyju, hlutina. Líkast sem skynjunin verði veglegri umbúðum, hér hæfir þó sem í raun er engin eyja heldur stað- útundan í þeim leik, hörðu gildin tekin hvorki skraut né tildur. arnafn svo stutt var í þykjustuna, fram yfir þau mjúku, reglustikan yfir Þá hefur Guðrún þýtt aðra nafn- skáldskapinn um leið, og hvergi naut blóðflæðið og þótt rúnir, tákn og rit- Ein myndræn hlið á draumahúsi skáldsins á Isla Negra. kennda bók Nerudas um ferð hans til sjáandinn sín betur. Vissulega stór- mál eigi sér ævaforna sögu er prent- týndu Inkaborgarinnar Machu brotið umhverfi þar sem haföldur listin af langtum yngri toga, hin skilja þau. Hvað með sársaukann, um meiði, grunnur og undirstaða Picchu í hálendi Perú og ljóðin hluti af óravídda brotna hvítfyssandi á fræga Gutenbergsbiblía til að mynda sorgina, ástina og öll skyld fyrirbæri allra framfara í mannheimi og eins frægasta ljóðabálki hans, Canto gen- ströndinni og ljúka vegferð sinni. prentuð um 1453–55. Og þótt ólæsi tilfinningasviðsins sem rista í merg og gott að hér sé eitthvað jafnræði á eral. væri mikið þróuðust tungumálin vel bein þeirra er fyrir verða, skiptir þá milli. Og eins og hægt er að auka við Hæsti staður íst höfðum við upplifað sitt- að merkja fyrir fulltingi sjónarheims- vísindaleg skilgreining um þau við- skilning einstaklingsins á hlutina má mannanna í árdaga hvað af söfnunarástríðu ins og umhverfisins á hverjum stað en komandi einhverju máli? Hvers virði þroska skynjun hans á þeim sem og hæsta ker sem skáldsins í endurreistum eitthvað virðist farið að förlast um er þeim til að mynda vísindaleg skil- öllum fyrirbærum mannlífsins þótt geymdi þögnina húsunum La Sebastiana í þær staðreyndir eins og margan ann- greining á ástinni sem altekinn er síður verði gert með bóknámi. líf úr steini ValparaisoV og La Cascona í Santíago, an nytsaman vísdóm úr fortíð. henni, hún gerir sjaldan boð á undan eftir allt þetta líf. en það var einungis forsmekkurinn af Orðgnótt Nerudas gefur til kynna sér en þótt óáþreifanleg sé hreyfir ér eru ýmsir listamenn og öllu því sem beið okkar í Isla Negra. hve næmur hann var á umhverfið á hún við öllu taugakerfi þolandans, sál þá ekki síst Pablo Neruda Bókin sem út kom í desember 2005 Vígamenn Pinochets létu sér nægja hverjum stað, að skynjunin og hugar- og líkama. Þetta eru almennar stað- frábært dæmi, hann var er tileinkuð Karli Jóhanni Guð- að girða staðinn rækilega af, munu flugið hafi verið góðu feti framar reyndir sem allir þykjast skilja en þó víðförull heimsborgari en mundssyni, vini og kennara, og veg- ekki hafa hróflað við neinu og veri skilningnum, og er það ekki raunar er svo komið að menn rembast eins og Hfyrst og fremst rödd þjóðar sinnar lega að henni staðið. þeir blessaðir. Þótt nokkuð afskekkt- þannig með alla að þeir skynja fyrst rjúpan við staurinn við að hafa enda- hvar sem hann kom, drakk í sig aðra Myndríkt mál og ástríðuþrungin ur sé og allt að tveggja tíma akstur og greina næst? Fólk skynjar tónlist skipti á þeim, skilningurinn skal menningarheima en varð um leið orðgnótt Pablos Nerudas hvalreki frá Valparaiso og þetta væri á virkum þótt það lesi ekki nóturnar, getur koma fyrst en skynjunin mæta af- meiri og stærri fulltrúi rómönsku hingað á norðlægar slóðir, líf hans og degi voru gestir allnokkrir og bið á jafnvel sungið eins og næturgalinn og gangi, hörðu gildunum lyft á stall á heimsálfunnar, eins og Gabriela atferli sannverðugt dæmi þess hvern- því röðin kæmi að okkar holli, þannig samið lög, lætur einneginn hrífast af kostnað hinna mjúku. En skynjun og Mistral. Bæði voru þau ákafir tals- ig kjarnmikið mál verður til – hlutur að tími vannst til að fá sér kaffi á ver- svo mörgum fyrirbærum án þess að skilningur eru tvær greinar á skyld- menn alþýðunnar og hvað annað var verður orð … Allt um íþróttir helgarinnar...

á morgun MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 35 MENNING

Bækur Bók Andra Snæs hlýtur að vekja til Samtímagagnrýni umhugsunar og það er aðeins hægt Martröð hugmyndaleysisins að vona að þeir sem sitja og taka Draumalandið. Sjálfshjálparbók handa ákvarðanir um framtíð landsins lesi hræddri þjóð. hana og geri það vandlega. Bókin Andri Snær Magnason, 266 bls., Mál og wöttin í almættinu“ fjallar um virkj- hans vekur. Um- eina leiðin til að bregðast við honum endar á bjartsýnisorðum, sem þó menning, 2006. anir og stóriðju og er um leið hörð og fjöllun hans kem- felst í að taka gildi til róttækrar end- virðist engan veginn eiga við. Þriðji niðursallandi gagnrýni á stefnu ís- ur hinsvegar aftur urskoðunar. Svar Andra við heims- hlutinn fjallar að mestu um hættur og VIRKJUNARSTEFNA íslenskra lenskra stjórnvalda í þeim málum. og aftur að sama sýn framleiðslunnar er að benda á ókosti virkjana og stóriðju. Þessi um- stjórnvalda hefur löngum verið Rauði þráðurinn í bókinni er grein- atriðinu – gildum hugmyndir: Á meðan menn neita sér fjöllun skapar litla bjartsýni með les- byggð á þeirri sannfæringu að um ing Andra Snæs á þeim gildum sem og gildismati. Það um að þróa hugmyndir og fylgja þeim andanum um afleiðingar þeirrar aðra kosti sé ekki að ræða í atvinnu- liggja að baki virkjana- og stór- er merkilegt ein- eftir og kalla slíkt jafnvel raunveru- stefnu sem stjórnvöld fylgja svo stað- upbyggingu á Íslandi en að virkja iðjustefnunni og tilraun hans til að kenni Andra sem leikafirringu, er hætt við að við séum fastlega. Bókin hlýtur þó að vekja sem allra mest, framleiða sem allra sýna fram á að þessi gildi séu á mis- höfundar hve föst í hugmyndasnauðri martröð stór- einfalda spurningu: Hvernig getur mesta raforku. Menn hafa jafnvel skilningi byggð, ekki aðeins misskiln- óhræddur hann er iðjunnar. Þessi martröð gerir fólk það samræmst öllum fagurgalanum gengið svo langt að segja annað vera ingi á eigin hagsmunum til lengri Andri Snær við að móralisera blint á verðmæti, möguleika og merk- um þekkingarsamfélag – vísindi og siðleysi. Andri Snær Magnason ræðst tíma, heldur róttækum misskilningi á Magnason – óhræddur við ingu sem þó ættu að blasa við. rannsóknir, að engin tilraun sé gerð gegn þeirri hugsun að annaðhvort eigin veruleika og samtíð. Hann hefur einfaldan siðaboðskap sem oft virðist Hvað sem manni kann að finnast til að auka kraft, uppbyggingu og nýj- virkjum við eða lifum í frumstæðu fá- bókina á kostulegri frásögn af orða- jafnvel gamaldags. Þetta kemur ekki um virkjanir og stóriðju almennt, þá ungar á því sviði? Þegar fólki er talin tæktarbasli í hinni kraftmiklu bók skiptum við leigubílstjóra sem bendir síst fram í umfjöllun hans um hugtök er málflutningur stjórnvalda og stór- trú um að landsbyggðin – Austurland sinni Draumalandið. Sjálfshjálparbók honum vinsamlegast á að fólk eins og og merkingu sem er fyrirferðarmikil í iðjusinna byggður á hinni niðurlægj- eða Norðurland – verði að fá stóriðju handa hræddri þjóð. Hann ræðst að hann „sé ekki í tengslum við raun- fyrsta hluta bókarinnar. Annarsvegar andi og furðulegu hefð íslenskrar vegna þess að annars verði fólksflótti þessu viðhorfi frá mörgum hliðum og veruleikann“ og að baki býr sú bjarg- beinir hann sjónum að hugtak- stjórnmálaumræðu að leggja höf- og hrun, gleymist sá augljósi þáttur hann greinir það í fleiru en skoðunum fasta hugsun að raunveruleikinn sé anotkun og hvernig hún birtir gild- uðáherslu á að gera lítið úr andstæð- að fjárfesting í þekkingu á náttúru þeirra sem telja að raforkufram- framleiðslan. Þessi einfalda mynd af ismat. Orðið stóriðja hefur til dæmis ingnum. Andri birtir mörg kostuleg þessara staða kynni að vera miklu leiðsla og stóriðja sé Íslands eina von. samfélaginu er gömul og hún er líf- almennt jákvæða merkingu sem birt- (eða grátleg) dæmi um þetta. Öm- betri fjárfestingarkostur þegar til Í þessari merkilegu bók veltir Andri seig. Að skapa verðmæti er ekki fólg- ist til dæmis í því að orðinu er skeytt urlegust er sú venja að lýsa andstæð- lengri tíma er litið og líklegri til að Snær fyrir sér verðmætamati og ið í að fá hugmyndir og hrinda í fram- við ólíklegustu hugtök til að tjá verð- ingum virkjana og álvera sem ójarð- skapa smátt og smátt þær aðstæður raunveruleikaskynjun sem birtist í kvæmd, heldur felst hún í að forðast mæti eða verðmætasköpun (73). bundnum rómantíkerum án „tengsla sem gera það í raun eftirsóknarvert daglegri umræðu hér á landi um slíkt eftir mætti. Framleiðsluheims- Hinsvegar veltir hann fyrir sér til- við raunveruleikann“. Andri Snær fyrir fólk að vera þar sem það er. virkjana- og stóriðjumál. Hann bend- myndin sér hráefni og afurðir: Vatnið hneigingu til að mislesa verðmæti og sýnir það í þessari bók, sem hann og En það er ekki eftirspurn eftir ir á að hugmyndaleysið og andúðin á er orka, búfénaðurinn er matur, nátt- missa þar með af raunverulegri margir fleiri hafa raunar gert áður hugmyndum sem hér ræður ríkjum nýjum hugmyndum sem gjarnan úran er smjörfjall sem þarf að skafa merkingu hluta. Andri tekur fjöl- líka, að deila virkjanasinna og and- heldur hugmyndafælni. Andra tekst birtist í málflutningi virkjunarsinna af eins mikið og hratt og unnt er. breytileg dæmi um slíka verðmæta- stæðinga virkjana er ekki deila um á sinn mælska og eilítið móralska hátt sé eitt einkenni ótta. Það er við kring- Annað væri leti, dáðleysi – siðleysi. blindu, sem getur verið allt frá því að hvort rétt sé að nýta auðlindirnar eða að veita okkur hrollvekjandi innsýn í umstæður óttans sem menn hætta að Andri gerir margar atlögur að sjá ekki markaðslega möguleika sleppa því, heldur um hagsmunina martröð hugmyndaleysisins og benda sjá möguleika sem við blasa og þessu gildismati og fjallar skemmti- ákveðinnar vöru til þess að misskilja sem í húfi eru og kostnaðinn sem af á að hvílíkt ábyrgðarleysi það er að ímynda sér að eitt og aðeins eitt verði lega um gildi og eðli hugmynda. Það fullkomlega hvað varðveitir söguleg því hlýst að velja leið virkjana. Jakob leyfa pólitík óttans að ráða ferðinni. að gera og það strax því annars muni sem eftir stendur er þó ef til vill sú verðmæti (sjá til dæmis kafla um rat- Björnsson, fyrrum orkumálastjóri, sá Bókin er skemmtileg í broti og að illa fara (sjá 130, 161). spurning hversvegna framleiðslu- sjárstöðina á Stokksnesi). þetta alveg skýrt fyrir 35 árum: Í allri gerð, fyrir utan að vera læsileg Andri Snær skiptir bókinni í þrjá hugsun iðnaðarsamfélagsins ræður Andri Snær á það skylt með sum- hans huga var engin spurning að og skýr. Það hefur að vísu augljóslega hluta. Í þeim fyrsta sem ber yfir- enn ferðinni hjá stjórnvöldum, nú um þeirra heimspekinga sem á und- náttúrunni þyrfti að fórna fyrir fram- legið mikið á að koma henni út og for- skriftina „Leitin að raunveruleik- þegar það er svo augljóst að auðlindir anförnum áratugum hafa þróað svo- farir (160). Andri Snær bendir á að lagið hefur ekki treyst sér til að láta anum“ ræðir hann um verðmætamat landsins eru miklu fremur fólgnar í kallaða samfélagshyggju, að hann við ættum að hafa vitkast síðan: Við gera atriðisorðaskrá, sem er pirrandi, og merkingu, í öðrum hluta sem hann menntun og rækt við frumkvöðuls- virðist líta svo á að siðferðilegt rof eða ættum að vita að möguleikarnir á því en of algengt hér á landi til að maður nefnir „Terror alert“ er meginvið- hugsun þekkingarsamfélagsins, en í hamfarir hafi orðið í vestrænu nú- að byggja upp og þróa atvinnuvegi fari að gera veður útaf því. En útgef- fangsefnið hinar mismunandi birting- raforku- eða álframleiðslu, að tímasamfélagi. Verðmætablindan og eru miklu fjölbreyttari og auðugri en andinn hefði nú getað veitt lesand- armyndir ótta sem iðulega stýra vali minnsta kosti til lengri tíma litið. merkingarskriðið sem hún hefur í för sjávarútvegur og orkuframleiðsla anum þá lágmarkshjálp að setja efn- fólks og koma í veg fyrir að það geti Andri svarar þessari spurningu með sér er afleiðing þess að eitthvað fyrir stóriðju. Í huga Jakobs skiptist isyfirlit í bókina. séð langtímahagsmuni sína í réttu ekki með einhlítum hættir, frekar en hefur gerst sem veldur því að við landið hinsvegar eftir þessum tveim- ljósi. Þriðji hlutinn sem heitir „Tera- ýmsum öðrum spurningum sem bók stöndum frammi fyrir harmleik og ur meginatvinnuvegum. Jón Ólafsson 36 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ MENNING Eldmessa: Málþing um séra Jón Steingrímsson Tónlist | Sungið úr Postillu hr. Jóns Vídalín og Skaftárelda Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík Sunnudagur 2. apríl 2006, kl. 13-17. Nýklassísk messutónlist

Að málþinginu standa: Kirkjubæjarstofa, Guðfræðistofnun, VÍDALÍNSMESSA eftir Hildigunni Jarðvísindastofnun og Sagnfræðistofnun Háskólans ásamt Rúnarsdóttur verður frumflutt í Vídalínskirkju á morgun kl. 11.00. Vísindafélagi Íslendinga. Hildigunnur samdi messuna sér- staklega fyrir Garðasókn en þetta er Dagskrá: þriðja messan sem hún semur. „Jón 13:00 -13:15 Jón Helgason: Setning. Baldvinsson, organisti Vídalíns- kirkju, talaði við mig og spurði hvort 13:15 -13:45 Einar Sigurbjörnsson: Séra Jón Steingrímsson, hirðir í ég væri til í að semja messu við texta neyð. Jóns Vídalín og mér fannst það spennandi viðfangsefni,“ segir Hildi- 13:45 -14:15 Þorvaldur Þórðarson: Framvinda Skaftárelda og gunnur. „Þetta er klassísk messa fyr- hnattræn áhrif þeirra. ir kór, tvo einsöngvara og litla hljóm- sveit og það eru kaflar á milli 14:15 -14:45 Sigurður Steinþórsson: Lýsingar Jóns Steingrímssonar klassískra messukafla með útlegg- á Skaftáreldum í ljósi samtíma- og síðari þekkingar. ingum á textum Jóns Vídalín. Textinn er sunginn sem tenórsólóaríur og Morgunblaðið/Kristinn 14:45 -15:05 Hlé. settur fram eins og Jón sjálfur sé að Hildigunnur Rúnarsdóttir tónskáld segir þetta vera nýklassíska en mjög tala.“ Hildigunnur segir þetta vera hlustendavæna tónlist. 15:05 -15:15 Bréf séra Jóns Jónssonar um Skaptáreldinn 1783. nýklassíska en mjög hlustendavæna Gunnar Þór Jónsson les. tónlist. Þegar Hildigunnur samdi messuna Sanctus (Heilagur) og Agnus Dei Fjölskylda Hildigunnar spilar stór- hugsaði hún mikið um texta Vídalíns- (Guðs lamb). Á milli þriggja seinni 15:15 -15:45 Guðmundur Hálfdánarson: Mannfall í an þátt í þessu verki. Systkini hennar, postillu. „Þetta er ekki aðgengileg kaflanna syngur Ólafur einsöng við móðuharðindum. Ólafur Rúnarsson tenór og Hallveig bók, Jón Vídalín var mjög langorður textana úr Vídalínspostillu. Í mess- Rúnarsdóttir sópran syngja einsöng maður og predikanir hans tóku oft unni verða auk þess flutt tvö sálmalög 15:45 -16:15 Sveinbjörn Rafnsson: Viðbrögð stjórnvalda á Íslandi og foreldrar þeirra eru í kórnum. „Ég um klukkutíma. En við fundum texta eftir Hildigunni, í upphafi og í lokin. og í Danmörku við Skaftáreldum. er uppalin í Garðabæ svo ég hef teng- sem eiga við messuliðina.“ Messan er Hildigunnur segir þetta ekki verða ingu í þessa sókn. Auk þess sem ég samin við hefðbundinn latneskan eina flutninginn á Vídalínsmessu því 16:15 -16:40 Örn Bjarnason: Jón Steingrímsson: Líkn og lækningar. sjálf er söngvari og hef sungið m.a. í messutexta, þ.e. Kyrie (Miskunn- það standi til að setja hana aftur upp í kirkjukórum í langan tíma.“ arbæn), Gloria (Dýrðarsöngur), vor. 16:40 -17:00 Umræður Form og litir, blóm og ávextir U NIVERSITY C OLLEGE MYNDLIST V ITUS B ERING D ENMARK Hafnarborg Málverk Pétur Gautur Til 27. mars. Opið alla daga nema þriðju- NÁM Í DANMÖRKU daga frá kl. 11–17.

KYRRALÍFSMYNDIR voru hluti Hjá VITUS BERING í Horsens af list Rómverja og Grikkja til bjóðum við upp á margvíslega forna en greinin lagðist síðan af menntun. öldum saman. List miðalda snerist aðallega um trúarlegt myndefni og það var ekki fyrr en á sautjándu Í boði er: öld að kyrralíf varð vinsælt mynd- Morgunblaðið/Ásdís efni málara og listunnenda. Ávext- „Pétur Gautur hefur þá sérstöðu í íslenskri málaralist að hafa eingöngu helg- ir og blóm voru vinsæl en einnig Á ensku og dönsku að sig kyrralífsmyndum, þekktastar eru myndir hans af ávöxtum á borði.“ dauð dýr og matur og drykkur. Sérgrein innan kyrralífsins var gætir þess að halda jafnvægi í hafa þau yfir sér kyrrlátt og þægi- • Byggingafræði nefnd vanitas og sýndi hluti sem myndbyggingu. Blómamyndir hans legt andrúmsloft og listamaðurinn • Byggingaiðnfræði táknuðu hverfulleika mannlífsins, eru nýrra myndefni, sumar þeirra hefur náð ágætum tökum á þessu • Markaðshagfræði hauskúpa var þá gjarnan til staðar minna á málverk Eggerts Péturs- viðfangsefni. Það kom mér síðan á myndinni. Kyrralífsmyndir voru sonar, aðrar eru hefðbundnar ánægjulega á óvart þegar ég skoð- um langt skeið ekki hátt skrifaðar myndir af t.d. túlípönum í vasa á aði sýninguna að framsetning Á dönsku og það var ef til vill ekki fyrr en á hvítum fleti. Að mínu mati er það verka var óvenjulega vel hugsuð, síðari hluta nítjándu aldar og á 20. ekki myndefnið sem ræður úrslit- sá þáttur er ekki alltaf sterkasta • Veltækni öld að kyrralífið hlaut uppreisn um um það hvort málverk eru hlið íslenskra myndlistarmanna. • Veltæknifræði æru, þegar málverk voru síður áhugaverð eða ekki eins og nöfn Við nánari athugun kom í ljós að • Landmælingar flokkuð eftir myndefni en meðferð málaranna sem ég nefndi hér áðan það var Arkitektastofan Einrúm • Tölvutæknifræði á viðfangsefninu. Impressionistar gefa til kynna. Það er því ekki sú sem sá um uppsetningu sýning- • Aðgangsnámskeið eins og Renoir máluðu kyrralífs- staðreynd að myndir Péturs sýna arinnar, vafalaust í samráði við • Byggingatæknifræði myndir, Matisse og Picasso gerðu ávexti og blóm sem verður til þess listamanninn og á verkið lof skilið. slíkt hið sama að ógleymdum epla- að sýning hans er helst til einhæf. • Framleiðslutæknifræði meistaranum mikla, Cézanne, en Pétur sýnir töluverðan fjölda Ragna Sigurðardóttir • Útflutningstæknifræði hann málaði mikið af kyrralífs- mynda og ekki færri en 26 þeirra myndum. Slíkt hið sama gerðu eru merktar árinu 2006, það hlýtur kúbistarnir sem birtu myndefnið að teljast óvenju mikill fjöldi á þá gjarnan frá fleiri en einu sjón- frekar skömmum tíma. Af þessu arhorni í einu. má einnig draga þá ályktun að Pétur Gautur hefur þá sérstöðu Pétur sé orðinn vel sjóaður í í íslenskri málaralist að hafa ein- myndefni sínu, blómamyndir hans Frá 26. mars til 5. apríl eru fulltrúar frá göngu helgað sig kyrralífs- gefa til kynna nýja stefnu og mið- Vitus Bering, Johan Eli Ellendersen og myndum, þekktastar eru myndir að við að málarahæfileikar Péturs hans af ávöxtum á borði. Hann eru með ágætum væri ef til vill Jørgen Rasmussen á Hótel Plaza. Hringið sýnir nú bæði myndir af blómum spennandi að sjá aukna fjölbreytni í síma 590 1400, leggið inn skilaboð og og ávöxtum. Litaval hans er nokk- í verkum hans. Það er ekki hægt við munum hringja tilbaka, eða hringið uð litríkt og afgerandi, dökkir flet- að álasa listamanni vinnugleði en beint í Johan í síma 845 8715. ir minna á málverk 16. og 17. aldar það fer tæpast hjá því að svona Sýningin inniheldur meðal annars og ljá myndunum sígilda áru. Upp- mikill fjöldi nýlegra verka veki vettvangsrannsókn á dýrum. UNIVERSITY COLLEGE bygging verkanna er tiltölulega upp spurningar um það hvar metn- VITUS BERING DENMARK abstrakt en sígild um leið, Pétur aður listamannsins liggi. Þetta Listamannaspjall CHR. M. OESTERGAARDS VEJ 4 skiptir myndum sínum jafnan af- kemur ekki í veg fyrir að verk í Listasafni ASÍ DK-8700 HORSENS gerandi niður í einfalda litafleti en Péturs eru vinsælt stofustáss enda TEL. +45 7625 5000 OLGA Bergmann mun ræða um sýn- FAX: +45 7625 5803 ingu sína „Innan garðs og utan“ EMAIL: [email protected] EUROCONFORTO HEILSUSKÓRNIR klukkan þrjú í dag á Listasafni ASÍ. www.vitusbering.dk HAFA SLEGIÐ Í GEGN Á ÍSLANDI Olga hefur í samvinnu við hliðarsjálf hennar doktor B. um nokkurt skeið EUROCONFORTO komnir í sumarlitunum, 10 fallegir litir. krukkað í möguleika erfðavísind- Einnig hinir vinsælu gull og silfur skór. anna og hugsanleg áhrif þeirra á þróunarsöguna er til langs tíma er Fréttir í tölvupósti Stærðir: 35-43 • Verð: 4.400 litið. Á sýningunni eru m.a. vett- vangsathuganir Olgu á atferli dýra, Útsölustaðir: postulínsstyttur og leynisafn. Verkin Valmiki Kringlunni - Euroskór Firðinum - Kron Laugavegi - á sýningunni fjalla um villta náttúru Galenía Selfossi - Nína Akranesi - Heimahornið Stykkishólmi - og tamda, dýralíf og hugmyndir um Mössubúð Akureyri - Töff föt Húsavík - Okkar á milli Egilsstöðum framtíðina sem meðal annars tengj- - Jazz Vestmannaeyjum. ast ævintýrum og óljósum minn- ingum. Aðgangur er ókeypis. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 37 MENNING Sinfónísk trúarreynsla TÓNLIST ana aftast til vinstri. Þó ekki treysti með tragískum undirtóni, var leikið Háskólabíó ég mér til að skera úr um ágæti jafnt á inn- sem útopnu af SÍ svo hvorrar umfram aðra, þá hljómaði engan lét ósnortinn. Sinfóníutónleikar núverandi skipan a.m.k. ekki verr en Píanókonsert nr. 2 sveif áreynslu- Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 9 í Es Op. 70; hin venjulega. Hitt skipti þó örugg- laust um geðheima hlustenda í óað- Píanókonsert nr. 2 í F Op. 102; Sinfónía lega meiru hvernig flutt var. Og hvað finnanlegri nálgun Peters Jablonsk- nr. 10 í e Op. 93. Peter Jablonski píanó það varðar er óhætt að segja strax, is, og sat kannski sterkast eftir og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórn- breiðtjeldt 20. aldar framhald mið- andi: Rumon Gamba. Fimmtudaginn 23. að þetta kvöld var eitt af hinum marz kl. 19:30. „stóru“ í þegar lárviðarstráðri af- skeiðs-Beethovens í hæga miðþætt- rekaskrá SÍ frá síðari áratugum. inum. Jablonski þakkaði fyrir sig FJÖLSÓTTU „gulu“ sinfón- Bókstaflega allt gekk upp eins og í með persónulega lituðu aukalagi úr íutónleikarnir á fimmtudag voru al- sögu, og líklega er verst fyrir hlut- handraða Chopins, Mazúrka nr. 47 í farið undir formerkjum stórsinfón- aðeigandi að þurfa framvegis að bú- a Op. 68,2, og minnti meðferðin istans Dmitris Sjostakovitsj, og ast við jafnkröfuhörðum eftirvænt- ósjálfrátt á „spelmanns“leg hljómkviður hans tvær nr. 9 og 10 ingum og hér gáfust tilefni til. hóptenútó sænskra þjóðlagafiðlara. liður í yfirstandandi heildarflutn- Það má þó gráta þurrum tárum. Hin stórbrotna 10. sinfónía Sjost- ingsröð hins dýnamíska fasta- Hið sorglegasta í stöðunni var auð- akovitsjar frá dánarári rauða harð- stjórnanda tónflaggskips Íslendinga, vitað að húsið gæti ekki frekar en stjórans 1953 málar á það víðtækt Rumons Gamba. Varla dró úr að- vant er lagt sitt af mörkum. En það léreft að efni væri í stóra bók. Enda sókninni sú staðreynd að verkin eru stendur sem kunnugt til bóta, eftir sæi ekki fyrir enda á stakksniðinni meðal vinsælustu hljómkviða rúss- vonandi aðeins þrjú ár, þegar við- blaðaumfjöllun færi maður nánar út í neska meistarans á Vesturlöndum og unandi ómvist verður loks komin í þá ótrúlegu og oft átakanlegu upp- um leið líka meðal gleggstu próf- gagnið og jafnvel sljóustu tóneyru lifun sem þar er að finna. M.a.s. ör- steina meginviðfangsefna á getu geta sannheyrt hvílíka þjóð- stutt reifun á fjölmörgum frábærum jafnt hljómsveita sem stjórnenda. Né argersemi við eigum í SÍ. framlögum hóp- og einleiksspilara SÍ heldur fældi frá hinn hlustvæni 2. Í ljósi þess, og þeirra ómældu ríki- myndu sprengja öll mörk. Hitt stóð píanókonsert jöfursins, er hann dæma sem fyrir hlustir bar umrætt tvímælalaust eftir, að í sópandi með- samdi fyrir útskriftartónleika Max- kvöld, má fara fljótt yfir sögu. Kom- ferð hljómsveitar undir innblásinni íms sonar síns. inn var tími á Níundu sinfóníu Sjost- stjórn Rumons Gamba komust jafnt Hljómsveitin var að þessu sinni akovistjs, ef rétt er grunað að hafi verkið sem túlkun þess á slíkt flug að höfð í, að mér var tjáð, svokallaðri síðast verið flutt undir stjórn Grzeg- jafna mætti við trúarlega reynslu. Vínar- eða Mahler-uppstillingu líkri orz Nowaks 1996. Þetta makalausa Hamra skal hratt meðan heitt er. þeirri er Petri Sakari hefur einnig ígildi væntaðrar lofgjörðar um sigur Upp með nýja húsið – og það í snar- stundum notað, þ.e.a.s. með 1. og 2. Sovétríkjanna undir forystu Stalíns heitum! fiðlu til sinna hvorra vængja, selló og gegn 3. ríkinu 1945, er kalla mætti víólur þar fyrir aftan og kontrabass- fjögur gerólík tilbrigði um scherzó Ríkarður Ö. Pálsson

Tónlist | 15:15-tónleikar í Norræna húsinu í dag Tónleikar með frönsku ívafi Eftir Þormóð Dagsson [email protected]

FYRSTU tónleikar ársins á vegum 15:15-tónleikasyrp- unnar verða haldnir í dag. Tónleikasyrpan hefur nú flutt að- setur sitt úr Borgarleikhúsinu og verður framvegis í Nor- ræna húsinu. Nú á vormánuðum verða haldnir fernir tónleikar og er það dúó Laufeyjar Sigurðardóttur fiðluleik- ara og Krystynu Cortes píanóleikara sem ríður á vaðið klukkan 15:15 í dag með flutningi „Sónötu í D dúr“ eftir J.M. Leclair, „sónötu í G dúr“ eftir M. Ravel, „Langt hand- an tryggðarblómanna og nóvember þokunnar“ eftir Toru Takemitsu og „Stef og tilbrigði“ eftir Olivier Messiaën. Frönsk uppistaða Morgunblaðið/Brynjar Gauti Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Krystyna Cortes LISTAHÁTÍÐ „Uppistaða efnisskrárinnar er frönsk tónlist,“ segir Kristyna Cortes en á tónleikunum má heyra allt frá barokki píanóleikari á æfingu í Norræna húsinu. til blúsættaðrar tónlistar auk japanskra áhrifa. SELTJARNARNESKIRKJU J.M. Leclair er eitt af vinsælustu tónskáldum Frakk- Tónlist í lit lands frá barokktímanum og var að auki sjálfur fiðlusnill- Tónskáldið, orgelleikarinn og fuglafræðingurinn Olivier ingur eins og glöggt má heyra á sónötu hans í G-dúr. Són- Messiaën á síðasta verkið á dagskránni, „Stef og tilbrigði“ Opnun sunnudag 26. mars 2006 kl.15 atan eftir landa Leclair, tónskáldið M. Ravel, þykir sem hann skrifaði fyrir konu sína, tónskáldið og fiðlu- einstaklega rík að litbrigðum, vel skrifuð fyrir bæði fiðluna leikarann Clair Delbos. Það er óhætt að segja að tónlist Engin boðskort Enginn aðgangseyrir Allir velkomnir og píanóið og undirstrika ólíka eðlisþætti hljóðfæranna Messiaën sé afar sérstæð. Hann sá fyrir sér tóna og tónlist í Sýning opin alla daga frá kl 10 -17 nema föstudaga hvað varðar hljóm og blæ. „Miðþátturinn í verki Ravels er litum og einnig bregður fyrir fuglasöng í nær öllum hans STUDIO EDDA . LJÓSMYND ÍMYND síðan voðalega skemmtilegur blús,“ segir Kristyna. verkum. Tónleikarnir eru um klukkutími að lengd og verða Takemitsu er eitt þekktasta tónskáld Japana. Hann heill- þeir spilaðir í einni lotu, án hlés. „Við vonum að fólk hafi aðist ungur af vestrænni tónlist, var undir sterkum áhrifum gaman af þessu því að við höfum alveg rosalega gaman af frá frönsku impressjónistunum en leitaði þó mikið í tónlist- því að spila þessi lög,“ segir Kristyna. ararf heimalands síns og náttúran var honum stöðugur inn- Miðasala er við innganginn og eins og fyrr segir hefjast AUGLÝSINGADEILD blástur. tónleikarnir klukkan 15:15 í dag. netfang: [email protected] eða sími 569 1111

Einstakt tækifæri til þess að eignast kínverska listmuni beint frá framleiðendum Grípið tækifærið Aukasýning SÖLUSÝNING Á HÁGÆÐA HANDGERÐU KÍNVERSKU POSTULÍNI Úti- eða inniblómapottar - myndir - lampar - vasar - skálar og fleira 20-40% afsláttur

Hlíðasmári 15 White like jade Thin as paper Kópavogi Bright as mirror Sound like a chime Sími 895 8966 Opið alla daga JINGDEZHEN HENGFEN SALES EXHIBITION CO. LTD frá kl. 9-22 38 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ

STOFNAÐ 1913 Útgefandi: Árvakur hf., Reykjavík.

Framkvæmdastjóri: Hallgrímur B. Geirsson. Ritstjóri: Styrmir Gunnarsson. Fréttaritstjóri: Aðstoðarritstjórar: Björn Vignir Sigurpálsson. Karl Blöndal, Ólafur Þ. Stephensen. að hefur ekki farið fram hjá sækja til útlanda. Fyrir helgina kom það fram ritstjórn Morgunblaðsins hjá Davíð Oddssyni seðlabankastjóra að það síðustu daga og vikur að væri ljóst að vextir af lánum til viðskiptamanna blaðið hefur legið undir bankanna hér mundu auðvitað hækka ef lánsfé þungri gagnrýni úr banka- bankanna í útlöndum yrði dýrara. Sigurður kerfinu og úr öðrum áttum Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings fyrir fréttaflutning af álits- banka, staðfesti það í samtali við Ríkissjón- VANDI TRYGGINGASTOFNUNAR gerðum greiningadeilda er- varpið í gærkvöldi, föstudagskvöld. lendra banka og fjármálafyrirtækja um ís- Kemur þetta mál íslenzkum almenningi ekk- lenzkaÞ bankakerfið. Segja má að upp úr hafi ert við? Kemur það manninum á götunni ekk- já Tryggingastofnun hefur yrkja, að vera boðið upp á þessi vinnu- soðið, þegar Morgunblaðið birti frétt í gær, ert við ef vextir bankanna hækka? Þetta er skapast ófremdarástand. brögð,“ segir Karl Steinar í samtali við föstudag, um uppsagnir á skuldabréfum ís- auðvitað stórkostlegt hagsmunamál fyrir ís- H Stofnunin annar ekki að svara Morgunblaðið í gær og bætir við síðar: lenzku bankanna, þó fyrst og fremst Kaup- lenzkan almenning og fáránlegt þegar af þeirri erindum sem til hennar berast og getur „Auðvitað fá flestir afgreiðslu fyrr [en þings banka og Glitnis í Bandaríkjunum. ástæðu að halda því fram, að Morgunblaðið tekið allt að átta mánuði að afgreiða er- eftir 6–8 mánuði], en þetta er nýtt Ástæða er til að fjalla um þessa gagnrýni og hafi gert of mikið úr þessum fréttum. indi, sem til hennar berast að því er verkefni sem hefur sett stofnunina viðhorf Morgunblaðsins í þessu sambandi. En þar að auki sýnir það auðvitað furðulega segir í bréfi, sem umboðsmaður Alþing- gjörsamlega á hliðina. Fólk er yfir- Í máli viðmælenda blaðsins kemur aftur og forræðishyggju hjá þeim, sem halda því fram, is hefur sent heilbrigðis- og trygginga- keyrt.“ aftur fram sú skoðun, að Morgunblaðið hafi að almenningur á Íslandi eigi ekki að hafa ráðherra til að vekja athygli á vand- Mergurinn málsins virðist vera sá að gert alltof mikið úr þessum fréttum, slegið greiðan aðgang að þessum upplýsingum. Eru anum. Tilefni bréfs umboðsmanns er Tryggingastofnun hafi fengið nýtt þeim of mikið upp og með því átt þátt í lækkun þetta ekki sömu mennirnir og mest hafa gagn- kvörtun frá einstaklingi, sem hafði ekki verkefni, en ekki verið séð fyrir bol- hlutabréfaverðs á Kauphöll Íslands og lækkun rýnt forræðishyggju fyrri tíma? fengið viðbrögð frá Tryggingastofnun magninu til að sjá um það. Í bréfi um- á gengi íslenzku krónunnar. við andmælum vegna endurreiknings boðsmanns er bent á að Trygginga- Morgunblaðið birti fyrst íslenzkra fjölmiðla Þegar farið er ofan í bóta frá árinu 2004. Rúmlega þúsund stofnun hafi óskað leyfis hjá fréttir af álitsgerðum fjármálafyrirtækja í Hverjar eru saumana á gagnrýni andmæli bárust vegna endurreiknings ráðuneytinu til að ráða fleira starfsfólk London, sem voru býsna neikvæðar í garð ís- kröfurnar? ýmissa starfsmanna bóta frá 2004 og kemur fram í álitinu vegna þeirrar miklu manneklu, sem hjá lenzku bankanna. Þær fréttir bárust blaðinu bankakerfisins á frá umboðsmanni að vegna manneklu henni væri, en ráðuneytið hafi ekki orð- nánast fyrir tilviljun enda hefur hingað til ekki Morgunblaðið fyrir fréttaflutning þess um verið talin þörf á því fyrir íslenzka fjölmiðla að þessi mál er gjarnan spurt sem svo af hálfu og rekstrarfjárskorts væri fyrirséð að ið við þeim óskum. Hvernig stendur á vera áskrifendur að slíkum álitsgerðum. blaðsins: hvað eruð þið að fara? Eigum við ekki allt að 6–8 mánuðir gætu liðið þar til því að það er ekki gert? Hvernig stend- Forsvarsmenn Kaupþings banka líktu þeirri að segja frá þessum álitsgerðum að ykkar unnt yrði að svara þessum erindum. ur á því að ráðuneytið lætur það við- umfjöllun blaðsins við umfjöllun Morgunblaðs- mati? Eigum við að fela þessar fréttir? Eigum Í þessum efnum standa því öll spjót á gangast að allt sé á öðrum endanum hjá ins um Heklugos en eins og landsmenn þekkja við að „falsa“ þær með því að láta ekki koma Tryggingastofnun og ekki að undra. Tryggingastofnun, erindin hrannist geta þau stundum verið langvinn og óhætt að fram í hverju þyngsta gagnrýnin er fólgin? Það er ekki hægt að bjóða upp á svona upp og óánægja magnist, án þess að fullyrða, að umræður um íslenzka bankakerfið í Auðvitað svara viðmælendur blaðsins þess- vinnubrögð og Karl Steinar Guðnason, stofnuninni sé gert kleift að sinna útlöndum hafa orðið víðtækari en nokkurn um spurningum neitandi. Auðvitað viðurkenna forstjóri Tryggingastofnunar, gerir sér skyldum sínum? Það er ekki eins og mann óraði fyrir undir lok síðasta árs. þeir, að sjálfsagt sé að birta fréttir um álits- grein fyrir því. „Staðan í dag er gjör- þessi vandi hafi verið að koma fram í Það er hægt að spyrja þeirrar spurningar, gerðirnar. Auðvitað viðurkenna þeir að ekki samlega óviðunandi fyrir aldraða og ör- gær. Hér þarf að bregðast skjótt við. hvort ekki hefði verið eðlilegt þegar þessar um- beri að fela fréttirnar. Auðvitað viðurkenna ræður hófust í útlöndum, að íslenzku bankarnir þeir að ekki beri að falsa fréttir. hefðu sjálfir frumkvæði að því að skýra frá Hvað þá? Er það ekki forsíðufrétt í þessu þeim athugasemdum og gagnrýni, sem þar var blaði ef það gerist einn og sama dag, að krónan HVER ER KENNITALAN? að finna. Því var ekki að heilsa. Þegar Morg- fellur, hlutabréfin í Kauphöllinni lækka og verð unblaðið fékk ábendingu um fyrstu skýrslurn- á skuldabréfum bankanna fellur á erlendum ar voru þær a.m.k. viku gamlar og ljóst, þegar tundum mætti ætla að kennitölur Persónuvernd kemst hins vegar að mörkuðum, svo að álagið hafði fjórfaldast eða leitað var eftir umsögnum um þær, að for- fimmfaldast frá því að það var sem hagstæð- hafi tekið við af nöfnum á Íslandi. þeirri niðurstöðu að hvað sem þessum S ráðamönnum bankanna var vel kunnugt um ast? Við ákveðin viðskipti eru einstaklingar atriðum líði feli löggjöfin ekki í sér „þá þær. Það er erfitt fyrir gagnrýnendur Morgun- ekki spurðir nafns, heldur beðnir um reglu að ávallt skuli beðið um persónu- Hvers vegna hefur Morgunblaðið fjallað svo blaðsins að neita því að frétt af þessu tagi, sem kennitölu. Hún er síðan slegin inn í tölvu auðkenni viðskiptamanns, en af því leið- ítarlega um þessar skýrslur? Skýringin á því er birtist hér í blaðinu fyrir skömmu eigi heima á og ógerningur er að vita hvaða upplýs- ir einnig að ekki þurfa öll viðskipti, ósköp einföld. Morgunblaðið telur að íslenzkur forsíðu. Og hvað þá? Er það punktastærðin í ingar spretta þá fram. Persónuvernd sama hversu lítilfjörleg þau eru, að vera almenningur eigi rétt á að fá upplýsingar um fyrirsögnum, sem gagnrýnendur blaðsins eru hefur nú sent frá sér álit í tilefni af rekjanleg“. Bent er á að í tilvitnaðri til- þá gagnrýni og athugasemdir, sem fram hafa að gera athugasemdir við?! kvörtun einstaklings, sem reynt hafði að skipun ESB um peningaþvætti þurfi að- komið í garð íslenzku bankanna í útlöndum. Við Þegar búið er að fara í gegnum allar þessar skipta peningum í gjaldeyri í tveimur eins að staðfesta deili á viðskiptavini við búum í opnu þjóðfélagi. Við búum í lýðræð- röksemdir með gagnrýnendum Morgunblaðs- bönkum og var þá beðinn um kennitölu. tilteknar aðstæður, til dæmis stofnun islegu þjóðfélagi. Að gera kröfu til þess að ins stendur eitt eftir og það er þetta: þið gerið Töldu bankarnir sér ávallt heimilt að reikninga og bankabóka og þegar tilfall- markvisst sé gert lítið úr slíkum upplýsingum ykkur enga grein fyrir því, hvers konar áhrif biðja um kennitölu gjaldeyriskaupenda. andi viðskipti að upphæð 15.000 evrur er tímaskekkja af því tagi, að það kemur rit- þessar fréttir hafa. Fólk er að missa aleigu sína Í svörum sínum til Persónuverndar vísa eða meira eiga sér stað. Svipuð tilmæli stjórn Morgunblaðsins gersamlega í opna á hlutabréfamarkaðnum vegna ykkar frétta- Samtök banka og verðbréfafyrirtækja sé að finna í aðgerðarlista OECD-ríkja skjöldu, að slík krafa skuli yfirleitt gerð og flutnings. Þótt starfsmenn Morgunblaðsins auðvitað ljóst, að ekki er hægt að verða við og umræddir bankar til laga um aðgerð- gegn peningaþvætti. telji sig vera að gefa út gott dagblað líta þeir þó henni. ekki það stórum augum á blað sitt að það geti ir gegn peningaþvætti og þeirra ríku Persónuvernd mælist til þess að Á fundi í Rotary-klúbbi fyrir skömmu sagði með fréttaflutningi lækkað gengi krónunnar og skyldna, sem á fjármálafyrirtækjunum óvissu verði eytt um það hvenær fjár- einn af talsmönnum greiningadeildar Kaup- verð á hlutabréfum. Hér er augljóslega verið hvíli um að þekkja viðskiptavini sína og málastofnunum sé heimilt að krefja við- þings banka að íslenzkir blaðamenn byggju að hengja bakara fyrir smið eins og algengt er. uppruna fjármuna þeirra og nýrrar skiptavini um kennitölu við kaup á ekki yfir nægilegri þekkingu til þess að fjalla En svo mega menn ekki tapa áttum í þessum Evróputilskipunar um ráðstafanir gegn gjaldeyri, til dæmis með setningu um þessi mál. Það er mikið til í því enda hafa umræðum. Sigurður Einarsson, stjórnarfor- því að fjármálakerfið sé notað til pen- starfsreglna. Þessi tilmæli eru löngu fréttir af þessu tagi aldrei í lýðveldissögunni maður Kaupþings banka, benti á það í fyrr- ingaþvættis og fjármögnunar hryðju- tímabær og mætti taka til athugunar borizt til Íslands. En jafnframt því að Morg- nefndu sjónvarpsviðtali, að þrátt fyrir lækkun verka. víðar en í bönkum. unblaðið hefur á að skipa á ritstjórn blaðsins á hlutabréfamarkaði að undanförnu hefðu blaðamönnum, sem hafa góða þekkingu á þess- hlutabréf í banka hans eftir sem áður hækkað um málaflokki, hefur blaðið leitað eftir sér- um 8% frá áramótum. Það er mikil hækkun. Forystugreinar Morgunblaðsins fræðilegri aðstoð frá upphafi til þess að lesa Eða er það kannski svo að fólk sé orðið svo rétt úr skýrslum erlendu greiningadeildanna. vant hækkunum á skömmum tíma, sem nema 28. mars 1976: „Það eru fjög- ingu þessarar auðlindar sjáv- Ingi Björnsson, fram- Vegna fyrri reynslu vissi ritstjórn Morgun- tugum prósenta að 8% hækkun á tæpum þrem- ur ár síðan hin fyrri „svarta ar, sem er undirstaða efna- kvæmdastjóri Odda hf., segir blaðsins, að fljótlega mundu heyrast raddir um ur mánuðum sé ekki neitt?! skýrsla“ íslenzkra fiskifræð- hagslegrar velferðar okkar, það höfuðkost við þetta fyrir- það, að blaðið veldi bara neikvæða þætti úr Þegar Morgunblaðið birti frétt í gærmorgun, inga barst stjórnvöldum. Þá er tilverugrundvelli þjóð- komulag, að allir starfshópar þessum álitsgerðum í fréttir sínar. Af þeim föstudagsmorgun, um að skuldabréfum ís- þegar var veiðisókn í íslenzka arinnar stefnt í bráða hættu.“ fyrirtækisins séu samstiga, sökum var sérfróður maður fenginn til þess að lenzku bankanna hefði verið sagt upp í Banda- þorskstofninn talin helmingi ...... auk þess sem fulltrúar starfs- þýða heilu kaflana úr skýrslunum til þess að ríkjunum, svo nam verulegum fjárhæðum varð meiri en stofnstærð hans manna komi milliliðalaust að lesendur Morgunblaðsins hefðu beinan aðgang einhvers konar sprenging í kringum blaðið, sagði til um. Það á eftir að 31. mars 1996: „Starfsmenn samningsgerðinni. Hákon að stórum hluta textanna í blaðinu og gætu þá rétt eins og það væri Morgunblaðið sjálft sem vekja furðu hve neikvæð við- Slippstöðvarinnar Odda hf. á Hákonarson, formaður Fé- borið saman efni skýrslnanna og fréttir blaðs- hefði unnið eitthvert ódæðisverk. Ætlar ein- brögð ráðandi aðila í þjóð- Akureyri hafa undirritað nýj- lags málmiðnaðarmanna, seg- ins. Að auki hafa flestar skýrslurnar verið birt- hver að halda því fram, að þetta hafi ekki verið félaginu voru, er skýrsla þessi an vinnustaðasamning við ir og reynsluna af vinnustaða- ar í heild á netútgáfu blaðsins en að vísu á mikil frétt? Ætlar einhver að halda því fram, að barst. Efnisatriði hennar fyrirtækið. Samningurinn samningum „undan- ensku. Þrátt fyrir þessi vinnubrögð hélt for- það sé ekki alvarlegt mál, þegar þróunin verð- urðu ekki lýðum ljós fyrr en nær til um 130 starfsmanna í tekningarlaust mjög góða“. svarsmaður eins fjármálafyrirtækis því fram á ur þessi? Bankarnir hafa undanfarna mánuði þremur árum síðar, er fiski- fimm stéttarfélögum. Þau eru Orðrétt segir hann: „Í kjölfar opinberum vettvangi að Morgunblaðið veldi gert lítið af því að leita eftir fé á Evrópumark- fræðingar ítrekuðu nið- Félag málmiðnaðarmanna, okkar samninga voru gerðir bara neikvæða þætti í skýrslunum í fréttir aði. Ástæðan er ekki sú, að þeir geti ekki fengið urstöður sínar um hrunhættu Félag byggingarmanna, Fé- samningar m.a. á Akranesi, í blaðsins án þess að rökstyðja þá staðhæfingu á peninga, heldur hin, að þeir væru að þeirra helztu nytjafiska okkar, sem lag verzlunar- og skrif- Vestmannaeyjum og á Suður- nokkurn hátt enda ekki hægt að finna rök fyrir mati of dýrir og þeir hafa ekki viljað festa sig í efnahagslegt sjálfstæði þjóð- stofufólks, Verkalýðsfélagið nesjum, en þeir eru byggðir í þeirri staðhæfingu. svo dýrum lánakjörum. Þetta er ein af ástæð- arinnar grundvallast á. Eining og Rafvirkjafélag öllum grundvallaratriðum á En er eitthvað hæft í því, að Morgunblaðið unum fyrir því, að þeir fóru á Bandaríkjamark- Allar botnlægar fiskteg- Norðurlands. Ánægja er með okkar samningum …“ Hann hafi gert of mikið úr þessum fréttum? Er það að. Ef einhverjar vísbendingar koma fram um undir á Íslandsmiðum eru í hinn nýja samning meðal víkur og að hugmyndum um kannski svo, að það komi íslenzkum almenningi að aðgengi að lánsfé á Bandaríkjamarkaði sé dag ýmist full- eða ofnýttar. starfsmanna. Og báðir samn- breytingar á lögunum um ekkert við, þótt fjármálafyrirtæki úti í heimi að þrengjast er það auðvitað veruleg frétt. Átti Hrunhætta vofir yfir þorsk- ingsaðilar lofa reynsluna af stéttarfélög og segir: „Í stað geri athugasemdir við bankana hér? Morgunblaðið ekki að segja frá þessu? stofninum, sem vegur þyngst vinnustaðasamningum í við- þess að ræða þá um vinnu- Eitt helzta álitaefnið í fyrrnefndum erlendu Það stóð heldur ekki á staðfestingu frá í atvinnu- og efnahagslífi tölum við Morgunblaðið, en staðafélög, yrði rætt um álitsgerðum hefur verið það hvort íslenzku Kaupþingi banka að þetta væri rétt, þótt erf- þjóðarinnar. Ef ekki verður slíkir samningar hafa verið vinnustaðasamninga, sem eru bankarnir muni í framtíðinni búa við þrengri iðara væri að fá slíka staðfestingu í öðrum brugðizt við af ábyrgð og viðhafðir á þessum vinnustað í grundvallaratriðum allt ann- aðgang að fjármagni en þeir hafa átt að venjast bönkum. Það hefur breytzt sbr. nýja frétt í festu um skynsamlega nýt- allar götur síðan 1987. að og ég tel að vanti í lögin.““ og hvort vextir muni hækka á því fé, sem þeir þessu tölublaði Morgunblaðsins um uppsagnir MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 39

Laugardagur 25. mars

Morgunblaið/RAX

á skuldabréfum Glitnis í Bandaríkjunum. En lendu greiningadeildirnar fari rétt með stað- Þau hörðu viðbrögð, sem orðið hafa við sjálf- Þótt starfsmenn það verður að segja Kaupþingi banka til hróss, reyndir áður en sagt er frá álitsgerðum þeirra. sögðum fréttaflutningi Morgunblaðsins á und- að það stendur ekki á staðfestingu frá bank- Er þetta nú ekki til full mikils mælzt? anförnum dögum og vikum og sem á köflum Morgunblaðsins telji anum ef spurt er um mál, sem eru efnislega Sumar þessara álitsgerða koma frá heims- hafa nánast einkennzt af móðursýki, vekja upp sig vera að gefa út rétt. þekktum fjármálafyrirtækjum, Merril Lynch, spurningar um, hvernig þessi nýja kynslóð tek- Vonandi eru þessi sérkennilegu viðbrögð J.P. Morgan o.sv.frv. Er það raunhæf krafa að ur alvarlegu mótlæti ef til þess kemur. Það er gott dagblað líta sem hér hefur verið lýst við fréttaflutningi íslenzkur fjölmiðill fari ofan í saumana á hverri ekki komið að því. Það hefur ekkert gerzt í þeir þó ekki það Morgunblaðsins til marks um að bæði banka- staðhæfingu áður en sagt er frá því, sem haldið efnahagslífi okkar Íslendinga, sem gefur tilefni stórum augum á kerfið og aðrir, sem gagnrýnt hafa fréttir er fram af heimsþekktum fjármálafyrirtækj- til þess. Það hefur ekkert gerzt enn sem komið blaðsins séu að fóta sig í nýrri veröld. Fréttir af um? Tæpast. Hins vegar er það eðlileg krafa til er á erlendum fjármálamörkuðum, sem gefur blað sitt að það geti þessu tagi þykja sjálfsagðar í öðrum löndum og bankanna sjálfra, sem gagnrýnin og athuga- tilefni til þess. Við ráðum við margt sem að með fréttaflutningi enginn, sem gerir athugasemdir við að þær semdirnar beinast að, að þeir geri athugasemd- okkur snýr en við ráðum ekki við þróunina í komi fram. ir um það, sem að þeim snýr. hinum alþjóðlega fjármálaheimi. lækkað gengi krón- Krafan um að fjölmiðlar kanni fyrst hvort Mesta hættan, sem að okkur steðjar er unnar og verð á Hitt er svo annað einhver viðmælandi þeirra fari með rétt mál óvænt þróun út í heimi. Ef aðgengi að fjár- hlutabréfum. Hér er Þekking eða mál, að hinir erlendu áður en orð hans eru birt hefur farið vaxandi. magni takmarkast mjög. Ef vextir hækka mik- greiningaraðilar eru Hún kom fyrst fram að ráði gagnvart Morg- ið. Ef sviptingar verða á gengi erlendra gjald- augljóslega verið að vanþekking ekki fullkomnir og unblaðinu, þegar Steingrímur Hermannsson miðla, sem skipta okkur máli. Ef olíuverð hengja bakara fyrir umfjöllun þeirra er ekki hafin yfir gagnrýni. var forsætisráðherra. Sumum viðmælendum rýkur upp úr öllu valdi o.sv.frv. Ef nýr Georg Íslenzku bankarnir og raunar íslenzk stjórn- blaðsins fannst hann á þeim tíma fara frjáls- Soros kemur fram á sjónarsviðið og ákveður að smið eins og algengt völd eru byrjuð að berja frá sér með því m.a. að lega með staðreyndir og spurðu hvernig Morg- seilast ofan í vasa íslenzks almennings eins og er. sýna fram á alvarlegar vitleysur í umræddum unblaðið gæti verið þekkt fyrir að birta svona hann gerði á sínum tíma gagnvart Bretum og álitsgerðum. Harðasta gagnrýnin hefur beinzt vitleysu. Svarið var að sjálfsögðu, að þáverandi kannski öðrum líka. að álitsgerð Danske Bank. forsætisráðherra væri ábyrgur orða sinna og Engin íslenzk ríkisstjórn ræður við slíka Það er auðvitað sjálfsagt fyrir íslenzku bank- hlyti að standa við þau sjálfur, ekki væri hægt þróun. Íslenzka bankakerfið ekki heldur. ana að svara fullum hálsi, þegar þeir telja, að að krefjast ritskoðunar af hálfu Morgunblaðs- Einn af viðmælendum Morgunblaðsins sagði rangt sé farið með. Og það er áreiðanlega rétt ins á því, sem Steingrímur væri að segja. fyrir nokkrum dögum: ætlið þið að bera ábyrgð að þeir þurfa að stórauka upplýsingamiðlun til Hið sama á við um þekkta erlenda banka. á því, að unga fólkið gangi út úr íbúðunum sín- þeirra aðila, sem málið skipta. Það er líka Þeir hljóta að vera ábyrgir orða sinna og um, sem það hefur eignazt á undanförnum ár- ástæða til að taka undir þau sjónarmið að ekki standa þá fyrir því sjálfir ef þeir eru staðnir að um og missi þær? sé endilega allt með felldu í sumum tilvikum. því að fara rangt með. Svarið var: það hefur gerzt áður án þess að Að því var vikið hér á þessum vettvangi fyrir Morgunblaðið ætti nokkurn hlut að máli. Það skömmu, að í sumum tilvikum gætu erlendir Það skiptist á skin og gerðist 1967–1969. Það gerðist upp úr miðjum aðilar verið í þeirri stöðu að ná saman miklum Skin og skúrir skúrir í lífi allra níunda áratugnum. Það gerðist snemma á tí- hagnaði með því að koma íslenzku bönkunum á manna og allra þjóða. unda áratugnum. Og það getur gerzt aftur. kné. Sterkar vísbendingar eru um, að það eigi Íslendingar geta ekki búizt við því, að þær æv- Sagt er að hver kynslóð verði að læra af eigin t.d. við um norska olíusjóðinn, sem er sjóður intýralegu hækkanir, sem við höfum búið við á raun og þýði lítið að veifa framan í þær lífs- sem Norðmenn safna í til erfiðari ára. Það er hlutabréfamarkaði undanfarin ár haldi áfram reynslu þeirra, sem á undan hafa gengið. Og óneitanlega athyglisvert að hann skuli hafa til eilífðarnóns. Það er fáránlegt að láta sér kannski er það svo nú. Umræðurnar um stöðu orðið einna fyrstur til að reka rýtinginn í bakið detta það í hug. íslenzku bankanna í útlöndum eru ekki fjár- á Íslendingum og sýnir að enginn er annars Hitt er umhugsunarvert að flest af því fólki, málakreppa. Þær eru hins vegar viðvörunar- bróðir í leik. sem nú er í forystu fyrir fjármálafyrirtækj- merki. Og það ánægjulega er að bankarnir hafa Í þessum umræðum hefur komið fram það unum á Íslandi er kornungt og hefur ekki tekið þessar umræður sem slíkar og hafa þegar sjónarmið, að Morgunblaðið – og þess vegna kynnzt alvarlegri kreppu af eigin raun. Raunar hafizt handa við að lagfæra það, sem mestar at- aðrir fjölmiðlar – eigi að kanna fyrst hvort er- engu öðru en velgengni. hugasemdir eru gerðar við. 40 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími 530 6500 UMRÆÐAN Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Sitthvað um óþarfan RAUÐÁS Framsóknarflokk Jón Otti Jónsson fjallar um yrði ekki einkavædd og reyndi einn- Það er ólíklegt að það framtíð Framsóknarflokksins ig að bera í bætifláka fyrir Íbúða- lánasjóð og telur að sjóðurinn verði fólk’ vilji fá grímulaust NÚ HEFUR komið vel í ljós áfram í öðru formi. Ég efa það ekki hversu óhuggulega leiðitamur Hall- að Guðni meini vel með þessum um- íhald til yfirráða í dór Ásgrímsson formaður Fram- mælum. Hvorki Guðni né flokkur sóknarflokksins er við auðvaldið, hans verða spurðir um málalok. Reykjavík. sem öllu ræður hér í þjóðfélagi okk- Halldór formaður sér um að hlýða ‘ Góð og vel skipulögð 3ja - 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Tvö ar. Framsóknarflokkurinn hefur í auðvaldinu. Nú reynir á hvort fé- arfulltrúi R-listans Anna Krist- svefnherbergi, stofa og sjónvarpsherbergi. Möguleiki á þremur svefnher- samstarfi við hinn íhaldsflokkinn í lagshyggjufólk í Framsókn láti Hall- insdóttir. bergjum. Mikið útsýni yfir Rauðavatn og víða, barnvænt, rólegt hverfi, stutt í ríkisstjórnarsamstarfi afhent auð- dór komast upp með frekara einka- barna- og leikskóla. V. 19,4 m. valdinu arðsöm fyr- væðingarbrölt. Borgarstjórnarkosningar irtæki eins og t.d. rík- Borgarstjóraefni Senn líður að sveitarstjórnarkosn- isbankana og Símann. Sjálfstæðisflokksins í ingum. Kosningarnar í Reykjavík GVENDARGEISLI - Auðvaldinu er ekkert Reykjavík Vilhjálmur verða þær mikilvægustu og af- heilagt. Það er komið á Þ. Vilhjálmsson afneit- drifaríkustu um langt árabil. Eftir að 4RA HERBERGJA SÉRHÆÐ bragðið. Nú á greini- ar því að Orkuveita R-lista samstarfið er að baki verður lega að hirða allt verð- Reykjavíkur verði seld. meiri hætta á að D-listinn nái völd- mætt frá þjóðinni. Þegar á hólminn er um. Nú ríður á að félagshyggjufólk Íbúðalánasjóður hefur komið mun æðsta ráð og launþegar standi vel saman að farið í taugarnar á íhaldsins beygja Vil- baki Samfylkingarinnar, sem er bönkunum. Auðvaldið hjálm og hans félaga. sterkasta aflið á móti íhaldinu. Ef hefur nú haft það í gegn svo færi að D-listinn næði meiri- að ná tökum á sjóðnum, Þáttur Kristins H. hluta, annað hvort einn eða með sem stofnaður var til að Gunnarssonar stuðningi B-listans væri útséð með hjálpa efnalitlu fólki í Jón Otti Jónsson Athyglisvert er að örlög Orkuveitunnar. Telja má víst, húsnæðismálum. Sjálf- heyra viðbrögð ungliða að Björn Ingi Hrafnsson, aðstoð- stæðisflokkurinn – Stóra íhaldið – er Framsóknar þegar þingmaður armaður og vikapiltur Halldórs Ás- alltaf tilbúinn að þjóna auðvaldinu og þeirra á Vesturlandi, Kristinn H. grímssonar, sem þrýst var í efsta Ný, fullbúin, vel skipulögð og smekklega innréttuð 130 fm sérhæð ásamt hefur reyndar alltaf gert. Nú þurfti Gunnarsson, sagði flokksmönnum sæti B-listans eftir að Alfreð var ýtt stæði í 3ja íbúða bílskýli. Mikil lofthæð, góðar svalir, mikið útsýni, hiti í stétt- að fá Framsókn með og Halldór Ás- sínum til syndanna og fræddi þá um út, muni fara í samstarf við Sjálf- um og innkeyrslu. Fallegar innréttingar og vönduð gólfefni. Laus fljótlega. grímsson auðvitað tilbúinn í það. En uppruna flokksins 1916. Þessir ung- stæðisflokkinn. Vikapilturinn mun V. 29,9 m. í veginum var erfiður þröskuldur, fé- liðar stóðu vaktina fyrir forystu hlýða. Það yrði óskastaða Halldórs lagsmálaráðherra, Árni Magnússon, flokksins og voru því í svipuðu hlut- og Geirs Haarde. Þá væri leiðin var ekki til viðtals um það mál. Árni verki og stuttbuxnadeild Heimdall- greið til að afhenda hinum gírugu KLUKKURIMI hafði oft lýst yfir andstöðu sinni. Það ar. auðvaldsúlfum Orkuveituna. Það er liggur í augsýn að Halldór hefur sett Í aðdraganda stofnunar Samfylk- öllum Reykvíkingum ljóst að Orku- Árna úrslitakosti. Útkoman er þegar ingarinnar tók Kristinn þátt í um- veita Reykjavíkur er stærsta og komin í ljós. Halldór fórnaði „erfða- ræðum enda var hann þá þingmaður verðmætasta eignin og með tapi prinsinum“. fyrir Alþýðubandalagið. Allt í einu hennar mun staða Reykjavíkur Viðbrögð Árna urðu síðan þau að tók hann þá undarlegu ákvörðun að versna til muna. hann fékk alveg nóg og hætti í póli- ganga til liðs við Framsóknarflokk- Enn er hætt við að heiðarlegt fé- tík, ella hefði hann orðið algjör inn! Hvers vegna í ósköpunum datt lagshyggjufólk hangi enn í Fram- ómerkingur. Ja, mikið skal til vinna Kristni í hug að hann næði áheyrn sókn af tómri misskilinni hús- að fá að vera svokallaður forsætis- þeirra um hagsmunamál fé- bóndahollustu. Ég hvet það fólk að ráðherra. Morgunblaðið fagnar lagshyggju- og verkafólks þar á bæ? hugsa sinn gang. Það er ólíklegt að þessu og bendir Framsókn á að fá Kristinn tók ærlega skakkan pól í það fólk vilji fá grímulaust íhald til Finn Ingólfsson aftur í sæti erfða- hæðina. Hlægilegt var þegar honum yfirráða í Reykjavík. Eina stjórn- prins. Vitað er að Finnur þessi er fé- var tekið með kossum og blómum. málaaflið, sem getur komið í veg fyr- lagi í „milljarðingaklúbbi Íslands“. Það fer lítið fyrir blómum núna. Þess ir slíka framvindu er Samfylkingin, skal getið að Kristinn var um árabil flokkur félagshyggjufólks. Vonandi Nýuppgerð 90 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Suðursvalir. Sameigin- Næst eru formaður Verkalýðsfélags Bolung- nær Björn Ingi ekki kjöri í borg- legur garður. Sérbílastæði fyrir framan húsið, sameiginlegur sólpallur. orkuverðmætin arvíkur. arstjórn. Hann hefði lítið þar að gera V.17,5 m. Á dagskrá auðvaldsins og stóra Kristinn er nú biturri reynslunni nema styðja íhaldið, en ef hann nær íhaldsins er að ná tökum á öllum ríkari, enda hefur hann undanfarið ekki kjöri þá lenda öll þau atkvæði orkuverðmætum þjóðarinnar. starfað á Alþingi sem stjórnarand- niður dauð og þar með atkvæði fé- Landsvirkjun og Orkuveita Reykja- stæðingur. Gott er að hann haldi lagshyggjufólks Framsóknar. Slíkt HVERFISGATA - SÉRBÍLASTÆÐI víkur eru nú helst í augsýn. Allmikið áfram að hræra í og stríða þessari styrkir aðeins D-listann. Nú reynir á reynir á Framsókn. Víst má telja að ömurlegu klíku sem stjórnar Fram- hvort framsóknarfólk ætli að láta Halldór og Valgerður Sverrisdóttir sókn. Ég fæ ekki betur séð en að rétt Halldór Ásgrímsson komast upp séu mestu einkavæðingarsinnarnir væri hjá Kristni að koma aftur til liðs með frekara einkavæðingaræði. þar á bæ. Fyrir stuttu fullyrti vara- við raunverulegt félagshyggjufólk í Einkavæðingarklíkan leikur þann formaður Framsóknarflokksins, Samfylkingunni. Jónína Bjartmars falsleik að neita en bíður laumulega Guðni Ágústsson að Landsvirkjun ætti einnig að koma, svo og borg- færis. Ég hef aðallega beint orðum mínum að félagshyggjufólkinu í Framsókn. Vitað er að margt fólk, sem er launþegar, kjósa D-listann af sama misskilningi og fólkið í Fram- sókn. Ég hvet það fólk einnig til að hugsa sinn gang. Ég vil að endingu endurtaka það sem ég sagði um Framsókn í grein í Morgunblaðinu fyrir tæpum tveimur árum: Mér er enn spurn, er til nokkurs að viðhalda lífi þessa flokks öllu lengur? Er ekki Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali mönnum orðið ljóst að Framsókn- arflokkurinn er óþarfur í íslenskum 3ja - 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Tvö svefnherbergi og tvær samliggandi stjórnmálum? stofur. Núna notuð með þremur svefnherbergjum. Suðursvalir út frá stofu. LÆKJARBERG - EINSTÖK EIGN Laus í apríl.V. 16,2 m. Glæslilegt 228,7 fm einbýlishús Höfundur er prentari og með innbyggðum 33,1 fm bílskúr nú á ellilaunum. teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Húsið er allt hið vandaðasta .Allar SKÓGARÁS - 5 HERB. ENDAÍBÚÐ innréttingar eru úr eik og eru sér- smíðaðar. Gólfefni parket og flísar. Mikil lofthæð og arinn í stofu. Hús- ið stendur á stórri hornlóð er í alla staði hið glæsilegasta. V. 85 m. 5259

ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar

Góð, vel skipulögð 110 fm endaíbúð og 10 fm geymsla. Stórar svalir, góðar innréttingar og mikið útsýni. Stutt í barna- og leikskóla, verslun og þjónustu. BLIKKÁS – Mikil inneign í húsfélaginu. V. 25,9 m. smáauglýsingar mbl.is Smiðjuvegi 74 Sími 515 8700 Sími 533 4800 Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvk Fax 533 4811 • [email protected] Björn Þorri Karl Georg Þorlákur Ómar Guðbjarni Brandur Gunnarss. Magnús Bergþóra Perla Þórunn hdl., lögg. fast.sali hrl., lögg. fast.sali sölustjóri hdl., lögg. fast.sali sölumaður sölumaður skrifstofustjóri ritari ritari Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.

Miðleiti 6 – Opið hús Sléttuvegur 11 – Opið hús

116,8 fm glæsileg 3ja herbergja endaíbúð á fjórðu hæð fyrir eldri borgara með frábæru útsýni í fallegu lyftuhúsi við Sléttuveg, auk 23,8 fm bílskúrs. Íbúðin skiptist í hol, gestasnyrtingu, svefn- 131,5 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð og 25,4 fm stæði í bílskýli við Miðleiti í Reykjavík. Eignin gang, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, sólstofu og geymslu/þvottahús. skiptist í sjónvarpshol, þvottahús, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og Mikil þjónusta er í húsinu og má þar nefna setustofur, mötuneyti/veislusal, baðaðstöðu með borðstofu. Stæði í bílskýli fylgir ásamt geymslu í sameign. Íbúð 202. Þórunn sími 694 7736 sýnir gufubaði, líkamsrækt með heitum potti og snyrtistofur. V. 39,5 m. Íbúð 401. Brandur sími 897 í dag milli kl. 14.00 og 15.00. 1401 sýnir í dag milli kl. 14.00 og 16.00.

Einigrund - Akranesi Hávallagata 34 - Opið hús Hraunbær

169,5 fm parhús á þremur hæðum í íslenskum funkisstíl teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni er til sölu að Hávallagötu. 115,1 fm mjög góð 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð, þar af Eignin skiptist þannig: Á aðalhæð; forstofa, hol, tvær stofur, 68,8 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjölbýli í 20,9 fm herbergi í kjallara. Íbúðin skiptist í hol, stofu með aust- snyrtingu og eldhús. Á efri hæðinni eru 3 svefnherbergi, Hraunbænum. Íbúðin sk. í forstofu, hol, stofu með vestursvöl- ursvölum, eldhús með borðkrók, þrjú parketlögð svefnher- snyrting og baðherbergi. Í kjallara er eldhús, herbergi/stofa, um, eldhús með borðkrók, baðherbergi og tvö svefnh. Í kjallara bergi, sérþvottahús og baðherbergi. V. 16,5 m. 7011 þvottahús, geymsla, baðherbergi. Verð 47,4 millj. Elísabet er sameiginl. þvottahús og sérgeymsla. Íb. er laus við kaups. Þórðardóttir sýnir í dag milli kl. 16.00 og 17.00. 7020

Naustabryggja - Sjávarútsýni Skipholt Laufrimi

70,6 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, svefnher- 176,8 fm mjög góð íbúð á tveimur hæðum auk 29,8 fm bíl- 64,2 fm mjög góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi bergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Sérafnota- skúrs, alls 206,6 fm. Íbúðin skiptist í hol, stórar stofur, sjón- og bílskýli. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús með reitur af garði. Snýr að sjónum, með fallegu útsýni. Innangengt varpshol, eldhús með borðkrók, tvö baðherbergi, þrjú svefn- borðkrók, svefnherbergi, fallegt baðherbergi og sérþvottahús/ úr íbúðinni í bílageymsluna. Íbúðin verður afhent með gólfefn- herbergi og sérþvottahús. Bílskúr með hita og rafmagni. V. geymslu í íbúð. Nýleg falleg verönd með skjólvegg til suðurs. um í apríl. V. 21,8 m. 4440 39,9 m. 7029 V. 16,9 m. 7006 Reynimelur Grettisgata Tjarnarból – Seltjarnarnesi

60 fm mjög góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Reynimel. 180,5 fm efri sérhæð, þar af sér 2ja herbergja íbúð í kjallara, Íbúðin skiptist í hol, stofu, fallegt eldhús með borðkrók, auk 51,5 fm bílskúrs, alls 232,0 fm. Hæðin skiptist í stigagang, svefnherbergi og baðherbergi. Geymsla og sameiginlegt 90,1 fm íbúð á 3. hæð í þríb. við Grettisgötu. Íb. skiptist í hol, hol, stofu, eldhús með borðkrók, þvottahús, fjögur svefnher- þvottahús í kjallara. Verið er að gera við blokkina að utan og parketlagða stofu, tvö stór parketlögð svefnherbergi, flísalagt bergi og baðherbergi. Í kjallara er stór geymsla og sér 2ja verður hún máluð í sumar. Seljandi greiðir fyrir þær baðherbergi, með baðkari og eldhús með borðkrók. Í kjallara er herbergja íbúð. Bílskúrinn er sérstæður framan við húsið. Íbúð framkvæmdir. 5551. V. 14,8 m. sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla. V. 19,8 m. 6931 í kjallara gefur möguleika á leigutekjum. 7024. Heilt fjölbýlishús Höfum kaupanda að heilu fjölbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar eða í síma 533 4800

Líttu við á www.midborg.is og skráðu þig á eignavaktina 42 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN

Það kemur öllum til Líkamskortin, leið góða’ að auka sjálfstæði í Grunnskólabörn að eigin heilsugæslu eigin heilsugæslu.‘ með annað móður- Lilja Oddsdóttir fjallar Ilin og fætur eru einnig kortlögð okkur til að taka ábyrgð á heilsunni um eigin heilsugæslu eins og augun. Svæðanudd (svæða- er nauðsynlegt að þroska tilfinn- meðferð) staðfestir ávallt einkenni ingasviðið, hæfni okkar til að dýpka mál en íslensku Á LÍKAMANUM má finna sem sjá má í lithimnugreiningu. Það sambandið við okkur sjálf; líkam- margs konar vegvísa, líkamskort er hjálplegt að njóta meðferðar ann, tilfinningar og hugsanir. Þessi sem geta hjálpað okkur að skilja svæðanuddara. Allir geta sömuleiðis einstæði hæfileiki færir okkur nær Anna Guðrún líkama okkar. Margir leita hjálpar lært að vinna með eigin fætur. Með okkar eigin sjálfi. Í stað þess að Júlíusdóttir og hjá sérhæfðum græðurum og lækn- nuddi getur maður losað um orku leggja á flótta frá óþægindum, sjúk- Sigríður Ólafs- um, en við getum líka lært aðferðir og styrkt veik líffæri og líffærakerfi dómum eða vanlíðan, spyrjum við dóttir fjalla um sem hjálpa okkur við í eigin líkama. okkur spurninga og lítum til áhrifa- íslenskukennslu að lækna okkur sjálf. Það eru fleiri sjálfs- valda í umhverfinu og til lífshátta fyrir nýbúa Augun eru lifandi meðferðir sem hægt er okkar til að skilja hvað er að gerast skjár sem gagnlegt er að beita til að losa um með líkama okkar og hvers vegna HELGA Helga- að glugga í. Með því orku t.d. ýmsir orku- við finnum fyrir einkennum eða dóttir kennari skrifar að fara í lithimnu- punktar við höfuðkúp- óeðlilegu ástandi. Alvarlegir sjúk- áhugaverða grein í greiningu fást upplýs- una, og punktar á dómar í hvaða formi sem þeir eru, Morgunblaðið föstu- ingar um líkams- og orkubrautum innan og hvort sem það er krabbamein, MS, daginn 17. mars síð- persónugerð okkar og utan á fótunum, stíflu- gigt, Alzheimer eða sóreasis verða astliðinn um stöðu við getum betur skilið punktar við olnboga og ekki til á einni nóttu. Sérhver sjúk- barna í íslenskum Anna Guðrún Sigríður styrkleika okkar sem Shiatsu punktar. Þeg- dómur er langan tíma að byggjast skólum sem hafa ann- Júlíusdóttir Ólafsdóttir og veikleika. Þegar lit- ar þú hefur fengið upp og líkaminn er sífellt að reyna að móðurmál en ís- himnufræðingur gefur áhuga á eigin líkama að segja manni að eitthvað sé að. Ef lensku. Ástandið er ekki gott. kennslu innflytjendabarna. Við ráðleggingar eða með- og hvernig þú getur maður hlustar, veitir einkennum at- Brottfall þessara nemenda úr fram- heimsóttum fræðslumiðstöð, ferðaráætlun þá get- Lilja Oddsdóttir losað um hindranir og hygli og vinnur svo með líkamanum haldsskólum nálgast 100%. kennsluráðgjafa í hollensku sem um við verið nokkuð óþægindi þá ertu kom- við að losa um hindranir og styrkja Við undirritaðar höfum starfað öðru tungumáli, móttökudeild, mót- örugg um að þessi sömu ráð má inn í tengingu við þinn eigin heil- veikleika þá er maður að hindra að þessum málum um árabil og tökuskóla og Tilburg háskóla. nota til hjálpar síðar til að leysa upp unarmátt. Þú munt vilja snerta vöxt og viðgang alvarlegri sjúk- teljum að pottur sé brotinn í Heimsóknin var lærdómsrík og einkenni og króníska sjúkdóma. Lit- svæði þar sem óþægindi koma fram dóma. kennslu grunnskólanema sem eiga styður mjög þær áherslur sem við himnufræðingur dregur fram helstu í stað þess að grípa til verkjadeyf- Þegar jurtir, bætiefni, næring og erlent móðurmál. Áherslur og að- höfum lagt fram síðustu ár í veikleika og styrkleika og leiðir andi efna til að reyna að gleyma ýmsar náttúrulegar aðferðir eru ferðir eru langt frá því að ná þeim menntamálaráðuneytinu og víðar: manneskjuna áfram til ábyrgðar á sársaukanum. notaðar t.d. eftir leiðsögn lithimnu- árangri sem ætlast má til. Við höf- Hollendingar hafa lært að sjálfri sér. Þegar við viljum finna kraftinn í greiningar þá geturðu verið viss um um bent á þetta og leiðir til úrbóta kennsla nemenda með annað móð- að þær eru áhrifaríkari en skyndi- undanfarin misseri og í þeim til- urmál er vandasamt verk. Þeir hafa lausnir án leiðsagnar og það sem þú gangi leitað til annarra landa þar haft börnin inni í hollenskum OPIÐ lærir að gera fer nær rótum vand- sem reynsla er meiri og betri ár- bekkjum, þeir hafa reynt tvítyng- VIRKA DAGA ans og styrkir eiginlega gerð þína angur hefur náðst með öðrum að- iskennslu, þeir hafa haft börnin í og innri vistfræðibúskap líkamans. ferðum. móttökudeildum hálfan daginn og FRÁ KL. 9-18 Það kemur öllum til góða að auka Við vitum um mikilvægi þess að allan daginn. Þeir hafa einnig lagt sjálfstæði í eigin heilsugæslu. börn af erlendum uppruna fái áherslu á fjölmenningarlega Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Njóttu þess undurs og þeirra töfra kennslu í eða á móðurmáli sínu. Ís- kennsluhætti í öllu skólastarfi. Það Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali sem líkaminn býr yfir og þess að lenskir grunnskólar bjóða hins- er sannarlega mikilvægt að við Sími 575 8500 Fax 575 8505 taka málin í eigin hendur, lærðu að vegar almennt ekki upp á tvítyng- kynnum okkur kennsluhætti þeirra lifa með og í líkamanum. Þú munt iskennslu enda er hún í raun og hvar þeir eru staddir nú. njóta aukinnar orku, þegar þú notar óframkvæmanleg fyrir skólakerfið Umfram allt telja þeir mikilvægt Einbýlishús sjálfsheilunarmáttinn til heilsubótar vegna fjölda tungumála. að í grunnnámi kennara sé fagið sem forvarnaraðgerð og sem lífsstíl, Í Kanada, Bandaríkjunum, Hol- hollenska sem annað tungumál FOSSAGATA - SKERJAFIRÐI jafnvel þótt þú eldist. landi og Svíþjóð hefur verið sýnt þannig að allir kennarar kunni að Dr. Farida Sharan, náttúrulæknir fram á að ef vel er staðið að vinna faglega með nemendum af 247 fm einbýlishús og skólastjóri School of Natural kennslu í nýja málinu geti börnin erlendum uppruna. með ósamþykktri Medicine (SNM), kemur til Íslands náð góðum árangri þó að þau fái Í öðru lagi hafa þeir séð mik- 3ja herb. aukaíbúð í apríl með námskeið í svæða- ekki móðurmálskennslu í skólunum. ilvægi þess að kennarar hafi í í kjallara ásamt 38 meðferð. Þetta er sjötta heimsókn Góður árangur næst með faglegum höndunum samfellt, markvisst fm bílskúr á þess- Faridu til Íslands. Fyrir nokkrum kennsluaðferðum og námsefni. námsefni í hollensku sem öðru um vinsæla stað í árum kenndi og útskrifaði Farida Hér á landi hefur merkilegt starf tungumáli upp allan grunnskólann. hóp nema í lithimnugreiningu. verið unnið í leik- og grunnskólum í En einnig í öðrum námsgreinum litla Skerjafirði eða Svæðanuddsnámskeiðið er bæði þágu fjölmenningar. Einnig býður sem útbúið er sérstaklega fyrir samtals 285 fm. fyrir þá sem hafa áhuga á að læra Kennaraháskólinn upp á framhalds- þessi börn. Aðalíbúðin er m.a. gagnlegar aðferðir til að vinna með nám á því sviði. Fjölmenningarlegir Hollendingar stunduðu tvítyng- stofa, borðstofa, eigin heilsu og sinna nánustu og þá kennsluhættir eru mikilvægir í iskennslu í mörg ár en hættu því sjónvarpshol, þrjú svefnherb., eldhús, baðherb. o.fl. Þessi íbúð sem vilja fá viðurkenningu í svæða- skólastarfi og þeir eru nátengdir fyrir 2 árum því árangurinn var þarfnast standsetningar. Verð 57,9 millj. Húseignin er laus. meðferð. kennslu í íslensku sem öðru tungu- ekki viðunandi. Tvítyngiskennsla, TENGLAR máli. Það verður hins vegar að að- segja þeir sem við ræddum við, ...... greina þessa þætti til að gæta sér- þarf að vera upp allan grunnskól- [email protected] stöðu hvors um sig. Sérstaklega í ann til að hún virki sem skyldi og www.purehealth.com íslenskukennslu er mikið starf fyrir þar er ekki síður mikilvægt að við- höndum. hafa fagleg vinnubrögð. Skólarnir Höfundur er Nýlega kynntum við okkur hafa enga burði til þess. Í Hollandi lithimnufræðingur. reynslu og þekkingu Hollendinga í eru foreldrar hvattir til að halda

sími 483 5800 Austurmörk 4, Hveragerði, www.byr.is Soffía Theodórsdóttir löggiltur fasteignasali Til leigu Hlíðasmára, Kópavogi 6 hæða verslunar-, þjónustu- og skrifstofubygging HVERAGERÐI Jarðhæð - verslun og þjónusta 324 fm. 2.-6. hæð - skrifstofur og þjónusta 324 fm hver hæð. Mögulegt er að skipta hverri hæð upp í 2-4 einingar.

Húsnæðið afhendist fullbúið þ.e. með kerfisloftum, dúk á gólfum, 4-6 herb. á hverri hæð. Veggir málaðir í ljósum lit. Sameign fullbúin með lyftu. Fullbúið að utan. Mjög góð framtíðarstaðsetning á einum besta stað í Smáranum, efst við Hlíðasmára, glæsilegt útsýni. Mjög góð bílastæði eru við húsið. Húsið er mjög áberandi Sunnumörk og er aðgengi og staðsetning mjög góð. Erum með í einkasölu atvinnuhúsnæði á besta stað í Hvera- Húsnæðið afhendist í september 2006. gerði. Leiguverð: Óskað er eftir tilboði í leiguverð. Stærsti hluti eignarinnar er stór vinnslusalur með stórri inn- keyrsluhurð og góðri lofthæð. Góð skrifstofuaðstaða er í öðr- Byggingaraðili er Gissur og Pálmi ehf. um enda eignarinnar sem skiptist í tvær góðar skrifstofur, geymslu og kaffistofu með snyrtilegri eldhúsinnréttingu, bún- Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson, sími 588 4477 eða 822 8242 ingsklefa og tvær snyrtingar. Eignin stendur á 6.799 fm lóð og þar fylgir byggingarréttur. Staðsetning eignarinnar er mjög góð, við hliðina á verslunar- miðstöðinni. Hér er um eign að ræða sem býður upp á tæki- Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. færi fyrir réttan aðila. Allar nánari upplýsingar er að fá á Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. skrifstofu Byr fasteignasölu. Sími 588 4477 www.valholl.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 43 UMRÆÐAN Fræðsluerindi Landbúnaðar- háskóla Íslands á Keldnaholti Börn með annað móð- Mánudaginn 27. mars urmál’ en talað er í skól- Hvar liggur valdið? flytur Bragi L. Ólafsson erindi: anum þurfa að læra ný Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ, úr hvaða flokki sem Sérstaða íslenskrar kúamjólkur. orð hratt, 1.500 orð á ári fjallar um mannvirki Banda- völdin koma, ekkert ráðið ein hvað á ríkjahers og hagsmunamál að gera í þeirri stöðu sem nú er komin fyrstu 3 árin, 3.000 orð á Suðurnesjum upp á varnarsvæðinu. Bærinn á jú Erindið hefst kl. 3 e.h. og er haldið landsvæðið, ásamt Sandgerðisbæ en eftir það. TIL að taka af allan vafa þá er ég Bandaríkjamenn eiga mannvirkin og í fundarsal LbhÍ á Keldnaholti, 3. hæð. ‘ ekki í framboði. Mér hefur reyndar ríkisstjórn Íslands undirritaði varn- áfram að nota móðurmálið ásamt verið strítt og ég skráð í arsamninginn fyrir Allir velkomnir því að tungumálahópar fá stuðning pólitískan flokk sem vill rúmum 50 árum. til að stunda kennslu utan skóla- ekki losna við mig. Ég Reykjanesbær á líka tíma. fæ bréf bæði frá Sjálf- lóðina sem húsið mitt Hlutverk kennsluráðgjafa í hol- stæðisflokki og Sam- stendur á en ræður lensku sem öðru tungumáli er eft- fylkingu og styð vini engu heima hjá mér. irfarandi: mína í öllum flokkum, Sá sem hefur verið FASTEIGNA Þróa kennsluskipulag, kennsluað- enda er vináttan ópóli- með yfirgang og frekju ferðir og útbúa námsefni tísk. Ég hef verið kölluð hér er Bandaríkja- Þjálfa nýja kennara kommúnisti, rauðsokka stjórn og það bætir MARKAÐURINN Ráðleggja kennurum og femínisti og er þekkt sennilega ekki ástandið Í Hollandi fá allir kennarar sem fyrir að vera sjálfstæð. að taka upp þá siði við ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. hefja störf í móttökudeildum sér- Ég heyrði ágætt hagsmunaðila hér á Netfang: [email protected] - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ staka kennslu í kennslufræði, notk- spakmæli um daginn. landi þó okkur finnist Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. un námsefnisins og kennsluaðferð- Það er svona: „Maður Svanhildur Eiríksdóttir þeir kannski hafa skellt um einn eftirmiðdag í mánuði í eitt byrjar ekki að baka fyrir skollaeyrum við of ár sem bætist við þá menntun sem erfidrykkjuna meðan lengi. Vald er bæði Tjarnarmýri - Seltjarnarnesi Ég ætla að trúa Glæsilegt, 187 fm raðhús á tveimur þeir hafa þegar hlotið í grunnnámi líkið er ennþá lifandi.“ hægt að nota til góðs hæðum með 29 fm innb. bílskúr. Á í faginu. Spakmælið varð til í um- því’ og treysta að og ills, og svo ég vitni í neðri hæð eru rúmgóð forstofa, Kennsla barna með annað móð- ræðunni um þá óþægi- spakmælið góða þá endurnýjuð gestasn. með vönduð- urmál er langtímaverkefni. Strax í legu stöðu sem upp er þessu máli takist bakar maður ekki fyrir um tækjum, hol, þvottaherb., sjón- 1. bekk hafa börn af erlendum upp- komin vegna símtalsins erfidrykkjuna meðan varpsstofa, borðstofa, skáli fyrir að smokra enda borðstofu m. útgangi á verönd runa að meðaltali 1.000 orð þegar frá Washington þess líkið er ennþá lifandi! með skjólveggjum, rúmgóð og björt eintyngd börn hafa 3.200 orð. Mun- efnis að herinn væri að framhjá niðurrifi Hins vegar þurfa hags- stofa með mikilli lofthæð og nýlega urinn eykst eftir því sem árum í pakka saman og yfirgefa munaaðilar að ganga í endurnýjað eldhús. Uppi eru 3 her- grunnskóla fjölgar. Ef námsefnið Ísland. kosningabaráttu takt svo allir stefni í bergi, öll með skápum og flísalagt baðherbergi. Aukin lofthæð á allri efri er ekki samið sérstaklega fyrir þau Og því miður eru að og hægt verði að sömu átt. Eitthvað hæð. Vandaðar innréttingar. Massívt parket, sandsteinn og flísar á gólfum. er textinn einfaldlega of þungur. koma sveitarstjórn- virðast menn hins veg- Ræktuð lóð með lýsingu. Verð 50,0 millj. Þau læra því ný orð hægt, 500 orð arkosningar, því nú vilja finna lausn sem ar óöruggir með vald- á ári á meðan eintyngd börn bæta allir nýta sér þessa svið sitt. við sig 700 orðum í 2.–3. bekk og óþægilegu stöðu sér til margir verða Þangað til málin Hofgarðar-Seltjarnarnesi Glæsilegt, mikið endurnýjað og vel 3.000 orðum á ári eftir það. framdráttar. sáttir við. hafa skýrst nægilega skipulagt 290 fm einbýlishús á Börn með annað móðurmál en Margar skemmtilegar mikið er fínt að kasta á tveimur hæðum ásamt 52 fm tvöf. talað er í skólanum þurfa að læra hugmyndir hafa komið upp á yfir- ‘loft ýmsum hugmyndum. Við Íslend- bílskúr. Húsið var nánast allt endur- ný orð hratt, 1.500 orð á ári fyrstu borðið en mér sýnist fólk gleyma að í ingar eru meistarar í reddingum og nýjað fyrir 7-8 árum síðan og skipt- 3 árin, 3.000 orð eftir það. Hraðinn þessu málefni getur enginn einn ráðið förum létt með að hoppa í klof- ist m.a. í rúmgóðar og bjartar sam- liggjandi stofur, eldhús með fallegri eykst ekki fyrr en þau hafa lært hvað skuli gera. stígvélin og bretta upp ermarnar innréttingu og vönduðum tækjum, 5.000 og til að verða fluglæs þurfa Ég vildi stundum geta bætt sam- þegar á þarf að halda, það gerir eðlið. sjónvarpsstofu, 5 herb. og flísalagt nemendur líklega 10–13.000 orð. félagið sem ég bý í. Ég get stjórnað Ég ætla að trúa því og treysta að baðherb. auk gestasn. Mjög vönduð eign sem hefur nánast öll verið end- Það er óþarfi að fjölyrða um það því frá mínum bæjardyrum og gefið þessu máli takist að smokra framhjá urnýjuð, t.d. gólfefni, innréttingar og hurðar. Massívt eikarparket og flísar á hversu mikilvægt er að hafa gott frekjuhundunum, fýlupokunum og niðurrifi kosningabaráttu og hægt gólfum. Gott viðhald hið ytra, nýlegur þakkantur. Falleg, ræktuð lóð með nýlegri timburverönd til suðurs. Nánari uppl. á skrifstofu. námsefni sem tekur tillit til þessara vælukjóunum langt nef en þeim verði að finna lausn sem margir verða staðreynda og að kennarar hafi stjórna ég ekki, ég ræð nefnilega ekki sáttir við. kunnáttu til að miðla því. Góður ein. Garðhús orðaforði er forsenda þess að nem- Á líkan hátt geta stjórnvöld í Höfundur er íbúi í Reykjanesbæ. Mjög fallegt 211 fm raðhús á tveimur endur nái fótfestu í námi og um hæðum auk rislofts með 29 fm inn- leið lykillinn að velgengni í fram- byggðum bílskúr í húsahverfi í Grafar- haldsskóla. vogi. Stórar samliggjandi stofur með mikilli lofthæð, flísalagður sólskáli, eld- Höfundar starfa við móttökudeild í hús með eyju og innréttingum úr eik, 2 Breiðholtsskóla og Háteigsskóla, og baðherbergi, flísalögð í hólf og gólf, 4 eru höfundar Kötlu námsgagnavefjar herbergi og sjónvarpsstofa. Ræktuð lóð. Verð 44,9 millj. í íslensku sem öðru tungumáli.

Aðsendar greinar á mbl.is Laugalækur Mjög gott 174 fm raðhús, tvær www.mbl.is/greinar Laugarnesvegur - á efstu hæð m/bílskýli. hæðir og kjallari. Á neðri hæð eru hol/borðstofa, eldhús, flísalögð Marteinn Karlsson: „Vegna Glæsileg 87,6 fm íbúð á 5. hæð og gestasnyrting og parketlögð stofa. óbilgjarnrar gjaldtöku bæjar- efstu hæð í nýlegu álklæddu fjölbýlis- Á efri hæð eru sjónvarpshol, þrjú stjórnar Snæfellsbæjar af okk- húsi byggðu af ÍAV ásamt stæði í bíl- góð herbergi, öll parketlögð og skápar í öllum og nýlega endurnýjað ur smábátaeigendum, þar sem skýli. Sér inngangur af svölum. Íbúðin baðherbergi auk rislofts og í kj. eru ekkert tillit er tekið til þess skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, eitt herb., snyrting, þvottaherb. og hvort við megum veiða 10 eða svefnherbergi, baðherbergi og sér góð geymsla. Tvennar svalir, til suð- 500 tonn, ákvað ég að selja bát- þvottahús í íbúð. Húsið er byggt 2002. vesturs út af stofu og til norðausturs af stigapalli. Ræktuð lóð með stórum sólpalli og skjólveggjum. Nýtt þak. Verð 39,5 millj. inn og flytja í burtu.“ Laus við kaupsamning. Sigríður Halldórsdóttir skrif- ar um bækur Lizu Marklund V. 28,5 m. 5571 sem lýsa heimilisofbeldi. Suðurgata - Hafnarfirði Fallegt 232 fm einbýlishús sem er kjallari og tvær hæðir ásamt 22,0 fm sérstæðum bílskúr. Eignin skiptist m.a. í eldhús með góðum innrétting- um, borðstofu og setustofu með arni, flísalagt baðherb. auk gestasn. og fjölda herbergja. Geymsluris. Axelshús á Reykjum, Ölfusi Gler og gluggar endurnýjað að mestu. Vel staðsett eign, mikil veð- Glæsileg og vel staðsett 350 fm húseign á tveimur hæð- ursæld. Gott útsýni af efri hæð yfir um rétt ofan við Hveragerði. höfnina. Falleg, afgirt ræktuð lóð. Stutt í skóla, sundlaug og þjónustu. Eignin hefur verið í útleigu undanfarið til traustra aðila, en Arkitekt: Einar Sveinsson. Verð 53,0 millj. möguleiki er að breyta því í glæsilegt einbýlishús. Eignin er endurnýjuð bæði að utan sem innan á vandað- an og smekklegan hátt. Alls eru vel útbúin sex tveggja manna herbergi, öll með sérbaði, borðstofa og fundar- Áland salur auk forstofu, eldhúss, tveggja snyrtinga, þvottaher- 165 fm einlyft einbýlishús á þessum bergis og geymslu. eftirsótta stað í Fossvogi. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús með Teikningar liggja fyrir að 65 fm baðhúsi á lóðinni. Timb- eikarinnréttingu og borðaðstöðu, urverönd með heitum potti og stórt bílaplan með 10 bíla- parketlagða stofu með fallegu útsýni stæðum. Leyfi er fyrir byggingu bílskúrs. yfir Fossvoginn, 3 parketlögð herb. Um er að ræða afar vel staðsetta eign á 2.000 fm rækt- og flísalagt baðherb. auk þvotta- aðri leigulóð í fallegu umhverfi með víðáttumiklu útsýni til herb./geymslu. Falleg ræktuð lóð vesturs yfir Hveragerðisbæ, Ölfusið og yfir ströndina. með hávöxnum trjám. Verð 56,0 millj. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. FASTEIGNA- MARKAÐURINN Fáðu fréttirnar ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. sendar í símann þinn Netfang: [email protected] - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. 44 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUHÚSNÆÐI UMRÆÐAN

Hvort sem þú þarft að selja eða leigja atvinnuhúsnæði, þá ertu í góðum höndum hjá Inga B. Albertssyni. Auðlind Háskólans á Akureyri Nú er góður sölutími framundan, Linda Björk Guðrúnardóttir það utanaðkomandi óviðráðanleg Það er von mín að sem ekki missa af honum. fjallar um Háskólann á áhrif. Líkt er komið fyrir Háskól- Akureyri anum á Akureyri í dag. Hann gengur flestir’ fái notið sömu for- Vandaðu valið og veldu fasteignasölu í gegnum tímabæra erfiðleika sem sem er landsþekkt fyrir traust og MANNAUÐUR er ein af auðlind- ekkert hafa að gera með innviði hans, réttinda og ég, að fá að ábyrg vinnubrögð. um Háskólans á Akureyri, en mann- heldur orsakast af ótímabæru kulda- dreypa á auðlindum há- auður byggir á ást, gagnkvæmri virð- kasti að vori. ingu, skilningi og vilja til góðra verka. Á Íslandi njótum við þeirra forrétt- skólamenntunar. HAFÐU Nemendur, kennarar inda að geta menntað og starfsfólk Háskól- okkur í ríkisreknum há- Val mitt fyrir tæpum fjórum‘ árum SAMBAND ans á Akureyri hafa í skólum, án skólagjalda. var að mennta mig. Verðmæti þeirrar sameiningu byggt upp Það rekstrarform trygg- menntunar er ómetanlegt í dag, eitt Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali einingu sem byggir á ir öllum jafnan rétt til það dýrmætasta sem ég hef fengið. þessum gildum. Við há- náms þannig að ein- Þá er ég ekki einungis að vitna í nám- skólann er mikið og ný- staklingar hafa val um ið sjálft og þau áhrif sem það mun stárlegt námsframboð, að mennta sig eða ekki. hafa á framtíð mína, heldur ekki síður framúrskarandi há- Einnig viðheldur háskóli að hafa hlotið þau forréttindi að menntaðir kennarar, án skólagjalda fjöl- kynnast þeim hugsjónum og eldmóði öflugar rannsóknar- breytni nemenda á há- sem hefur einkennt uppbygging- stofnanir og frábært skólastigi. Það eitt gefur arferli Háskólans á Akureyri. Það er starfsfólk. Sem nem- háskólanum ákveðna stundum sagt að vilji sé allt sem þurfi andi við Háskólann á breidd. Hátt hlutfall til að láta hlutina ganga upp. Viljinn Akureyri langar mig Linda Björk menntunar á Íslandi til að efla Háskólann á Akureyri er að koma á framfæri Guðrúnardóttir gagnast landinu öllu, en fyrir hendi og þann vilja getur ekkert Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is nokkrum staðreyndum fjárfesting í menntun er ótímabært kuldakast drepið niður. um þá starfsemi sem þar fer fram oft vanmetin. Hugsanleg ástæða þess Háskólanám hefur gefið mér ný við- ásamt viðhorfi til menntunar. er að arður menntunar skilar sér ekki mið og nýja trú. Trú á gildi mennt- Sumarhús Kjalbraut Vaðnesi Á þeim tæpum fjórum árum sem í beinhörðum peningum, heldur í rík- unar, trú á samstöðu til að ná fram Stórglæsileg heilsárshús á þessum ég hef stundað nám við Háskólann á ara samfélagi. Ef val almennings um sameiginlegum markmiðum og trú á frábæra stað í landi vaðness í Akureyri hefur stofnunin vaxið og jafnan rétt til náms yrði afnumið með mátt viljans til góðra verka. Það er Grímsnesi. Húsið er 60 fm og er dafnað líkt og gróður að vori. Við vit- tilkomu skólagjalda myndi það leiða von mín að sem flestir fái notið sömu innréttað smekklega og fylgir því um að gróður þarf að vökva svo hann til ójöfnunar, einsleitni nemenda á há- forréttinda og ég, að fá að dreypa á allt innbú. 3 svefnherbergi, stofa, vaxi og eins er það með menntastofn- skólastigi og fjölbreytileiki menntaðs auðlindum háskólamenntunar. eldhús, baðherbergi og geymsla. anir, þær þurfa næringu til að halda vinnuafls í landinu myndi minnka. Menntastofnunum landsins og auð- Rúmgóð verönd og heitur pottur. lífi. Það hafa komið tímar sem gróður Það er því mikilvægt að halda uppi lindum þeirra óska ég velfarnaðar. Gott aðgengi og frábær staðsetning. Stutt í alla þjónustu og hefur lamast vegna þurrka eða ótíma- ríkisreknum menntastofnunum í útivist. Hentar vel fyrir félagasamtök bærs kuldakasts, það hefur ekkert að landinu og gefa þeim þá næringu sem Höfundur er nemandi eða einstaklinga. Nánari upplýsingar gera með eðli gróðursins heldur eru þær þurfa til að vaxa. við Háskólann á Akureyri. veitir Hraunhamar fasteignasala Við kannski sjáum ekki Um þéttingu byggðar miklar’ breytingar frá degi Sigurður Einarsson þetta er „vilji“ meirihluta fólksins er til dags en þessi tímamót í fjallar um skip ulagsmál eðlilegt að stjórnmálamenn lúti þeim umhverfismálum á höf- vilja við skipulagningu nýrra hverfa. ÁRIÐ 2001 átti ég þess kost að Niðurstaðan verður mjög einangrað uðborgarsvæðinu, munu ferðast í mánuð á milli ólíkra borga í samfélag, með lélegri nærþjónustu Norður-Ameríku í boði bandaríska og stórt og plássfrekt stofnbraut- verða augljós þegar horft utanríkisráðuneytisins. arkerfi sem springur á verður til baka á næstu Tilefnið var þátttaka álagstímum kvölds og Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is mín í kynningarverk- morgna þegar stærstur áratugum. efni um stöðu þeirra í hluti borgarbúa þarf að umhverfismálum undir komast í og frá vinnu. hafa einkum verið‘ framarlega í Brekkubyggð 61 - Gbæ - sérinng. heitinu „Urban Envi- Allt of stór hluti af flokki með þróun slíkra þriggja til ronmental Solutions“ verðmætum tíma fólks fimm hæða íbúðahverfa. Þannig ná Opið hús í dag frá 14 til 16 eða umhverfislausnir í fer í að sækja vinnu og menn sambærilegri nýtingu lands Nýkomin í einkasölu sérlega borgarsamfélagi. Það almenna þjónustu. En og með byggingu háhýsa, en áhrif á falleg 3ja herb. neðri sérhæð í svið sem ég hef tals- er þetta örugglega það skuggavarp, skjólmyndun og nota- þessu vinsæla hverfi. Íbúðin er vert sinnt starfs míns sem meirihlutinn vill? legt borgarrými er mun jákvæðara. um 60 fm, fallega innréttuð vegna er skipulagsmál Umhverfissinnar eru Einn mikilvægasti þátturinn í slíku og mjög vel um skipulögð, sér- og voru þau mér efst í mjög meðvitaðir um af- skipulagi er að horfa til þess að að- garður, tvö svefnherb., rúm- huga í þessari ferð. leitar afleiðingar þessa stæður til útiveru séu sem bestar; góð stofa, flísalagt baðherb., Það er skemmst frá því Sigurður Einarsson samfélagsmynsturs og ganga, skokka, grilla, spjalla eða allt sér. Verð 16,8 millj. Laus að segja að í hnotskurn æ stærri hópur fólks bara leika sér. Á Íslandi hafa útsýn- strax. 98491 er stærsta skipulagsvandamál þessa flyst inn í þéttari hluta borganna til isturnar verið vinsælir en því miður Þórdís býður ykkur velkom- heimshluta dreifð byggð eða það að fá aukin lífsgæði. Dreifbýl svæði komið óorði á hugtakið þétting in. sem kallað er „Urban sprawl“. Þetta borganna ganga í endurnýjun líf- byggðar. Oft skemma þeir meira en skipulagsvandamál er jafnframt daga og þétting byggðarinnar nýtir það sem þeir leysa með kaldrana- þeirra stóra umhverfisvandamál því land, stofnbrautir og veitur sem best legu umhverfi og umgjörð. Þeir eru öll þjónusta, vegir og veitur þurfa að íbúunum til hagsbóta. Þar sem þétt- bóla sem ég tel að muni ganga sér til liggja um mun lengri leið en ella. ing byggðar hefur tekist hvað best húðar með minnkandi vinnufíkn Rót vandans er sú að margir vilja að mínum dómi eru hverfi sem landans og aukinni áherslu á frítíma. búa í stórum einbýlishúsum á risa- skipulögð hafa verið með þéttri og Íbúð með skjólsæla og sólríka ytri stórum lóðum með langa heim- lágri byggð gjarnan að evrópskri umgjörð í nálægð við vinnustað mun keyrslu frá húsagötunni. Þar sem fyrirmynd. Danir og Hollendingar verða sett í öndvegi með aukinni vel- ferð. Ég hef fullan skilning á því að íbúar í gróinni byggð láti í sér heyra til að koma í veg fyrir að háhýsi taki af þeim veðursældina og sólina. Það er hinsvegar merki um afdala- mennsku þegar hópur íbúa sem þykjast vera umhverfissinnar veldur fjaðrafoki og heimtar „Urban sprawl“ að hætti Bandaríkjamanna í stað þéttrar lágrar byggðar með Byggingalóðir Sigurður Óskarsson og Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fastsalar evrópskri fyrirmynd. Þetta erum við því miður enn þann dag í dag að Stórikriki í Mosfellsbæ hlusta á í okkar samfélagi en þar er SÖLUTURN TIL SÖLU ! á ferðinni úlfur í sauðargæru sem Höfum fengið til sölu 5 ein- okkur ber að varast. Þegar svæð- býlishúsalóðir við Stóra- isskipulag höfuðborgarsvæðisins var krika í Mosfellsbæ. Lóð- í mótun tóku sveitarfélögin sem að irnar eru hlið við hlið í suð- því standa, sig saman um stefnu- urjaðri hverfisins. Standa breytingu til þéttingar byggðar. Það þær því nokkuð hátt og er hefur sýnt sig að mun meiri skiln- lega bakgarða í suður og ingur er fyrir kostum slíkrar stefnu suðaustur. Frábært tæki- en ég þorði að vona. Þróunin frá gildistöku svæðisskipulagsins 2001 færi. Verð 60 milljónir allar hefur verið leifturhröð. Við kannski saman eða 12,5 milljónir sjáum ekki miklar breytingar frá hver lóð án gatnagerðargjalda. Lóðirnar eru um 900 fm hver lóð. Kjörið tækifæri fyrir samheldna fjölskyldu. degi til dags en þessi tímamót í um- Hér er um frábært tækifæri að ræða. Söluturninn 107 Reykjavík. Mjög hagstætt verð. hverfismálum á höfuðborgarsvæð- inu, munu verða augljós þegar horft Allar nánari upplýsingar veitir Sigfús í síma 898 9979. verður til baka á næstu áratugum. Sölumaður: Vigfús, gsm: 698-1991 Höfundur er arkitekt. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 45 UMRÆÐAN Starfsafl til þjónustu við verka- fólk og framleiðslufyrirtæki Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Kolbrún Stefánsdóttir hvatningarstarf og kanna þörf at- Starfsafl er fræðslusjóð- fjallar um símenntun vinnulífsins fyrir starfsmenntun OPIÐ HÚS - VEGHÚS 7 2.H.H ófaglærðs verkafólks. Jafnframt ur’ fyrir ófaglært verka- SÍMENNTUN starfsmanna er leitar Starfsafl eftir viðræðum við MJÖG FALLEG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á lykill fyrirtækja að betra starfs- stjórnvöld um fyrirkomulag full- fólk og fyrirtæki þess á ANNARRI HÆÐ Í LITLU FJÖLBÝLI. Húsið umhverfi, aukinni framleiðni og orðinsfræðslu. Starfsafl styrkir höfuðborgarsvæðinu og lítur mjög vel út og sameign nýlega teppa- styrkir samkeppnis- nýjungar í námsefn- lögð og máluð. Íbúðin skiptist í anddyri, stöðu þeirra. Það er isgerð og endur- hol, eldhús, þrjú svefnherbergi, þvottahús, Reykjanesi. baðherbergi, stofu og geymslu í risi. hagur fyrirtækis í dag skoðun námsefnis, ‘ EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG að starfsmenn sæki rekstur námskeiða (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13-15. V. 23,9 m. sér aukna menntun á og veitir einstak- indi. Þar er verið að hugsa um 5676 sem hagkvæmastan lingum og fyrir- nám sem tekur skamman tíma en hátt og þá ekki síst að tækjum styrki vegna gefur starfsréttindi í viðkomandi þeir sem hafa haft lítil starfsmenntunar fagi. Upplýsingar um fyrir- SELBRAUT - SELTJARNARNES tök á að mennta sig samkvæmt nánari komulag styrkja er hægt að nálg- fái að njóta tækifær- reglum. ast á vefsetri Starfsafls, Fallegt einbýlishús ásamt innbyggðum bíl- skúr. Húsið stendur innarlega á Selbraut- anna. Fjármögnun www.starfsafl.is. inni og er í botnlangakrók út frá götunni. Starfsafl er fræðslu- Starfsafls kemur í Húsið skiptist í anddyri, eldhús, tvær stof- sjóður fyrir ófaglært gegnum Atvinnuleys- Hvatt til að nýta réttindin ur, fjórar snyrtingar, geymslu, þvottahús, verkafólk og fyrirtæki istryggingasjóð á sex svefnherbergi og mögulegt er að út- þess á höfuðborgar- Kolbrún samningstímabilinu Að undanförnu hefur Starfsafl búa tvær litlar íbúðir, eina í hvorum enda svæðinu og Reykja- Stefánsdóttir 2000–2007. Í samn- lagt áherslu á að fara í fyrirtækja- húsins. Fjórir inngangar eru í húsið. Mikið skjól er við húsið sunnan megin. V. 65,0 nesi. Sjóðurinn er fyr- ingum SA og Flóa- og vinnustaðaheimsóknir þar sem m. 5696 ir félagsmenn Eflingar – bandalagsins í mars 2004 var sam- stjórnendum og starfsfólki eru stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins þykkt að atvinnurekendur greiði kynntar reglur sjóðsins og það Hlífar í Hafnarfirði og Verkalýðs- 0,05% frá 1.1. 2006 og 0,15% frá hvatt til þess að nýta sér framlag 101 SKUGGI - LINDARGATA og sjómannafélags Keflavíkur og 1.1. 2007 af greiddum launum í Starfsafls til símenntunar. Það er nágrennis og þau fyrirtæki SA starfsmenntasjóð og um leið hætt- von aðstandenda Starfsafls að sem Um er að ræða einstaka fullbúna glæsi- sem þessir félagsmenn starfa hjá. ir atvinnuleysistryggingasjóður flestir félagsmenn nýti sér þau lega 129 fm íbúð í hinu nýja Skuggahverfi, Starfsafl var stofnað í samningum fjármögnun sjóðsins. góðu tækifæri sem í boði eru til ásamt sérbílastæði í bílageymslu. Íbúðin þessara verkalýðsfélaga og Sam- starfsmenntunar og geri sig um er staðsett á 8. hæð og er með stórkost- taka atvinnulífsins árið 2000. Hlut- Nýjar reglur, leið að verðmætari starfskrafti. legu útsýni á þrjá vegu. Allar innréttingar meiri möguleikar eru frá Trésmiðjunni Borg og öll gólfefni verk hans er að efla símenntun og Með því að hafa samband við eru sérvalin. Íbúðin er mjög björt með starfsmenntun félagsmanna, sem Í febrúar síðastliðnum tók skrifstofu Starfsafls getur fyr- hærri lofthæð en almennt gerist. Sérstök eru nú 16.300. Markmiðin sem stjórn Starfsafls þá ákvörðun að irtæki óskað eftir að fá heimsókn hljóðeinangrun er milli íbúða. Húsið er ein- Starfsafl hefur haft að leiðarljósi hækka styrki til félagsmanna og starfsmanna Starfsafls. angrað að utan og klætt með zinki og frá upphafi er frumkvæði í þróun- auka styrk til þeirra sem hafa steinflísum. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, arverkefnum í starfsmenntun, að ekki nýtt sjóðinn undanfarin þrjú stofu, borðstofu, (samliggjandi) eldhús, Höfundur er forstöðumaður baðherbergi, þvottahús og þrjú svefnher- leggja áherslu á kynningar- og ár en vilja sækja sér starfsrétt- Starfsafls. bergi. Í sameign er sérgeymsla og hjólageymsla. V. 70,0 m. 5699

ÖLDUGATA - GLÆSILEG ÍBÚÐ

Glæsileg stór risíbúð í húsi sem búið er að Nýyrði og íslenskt mál endurinnrétta að mestu leyti. Húsið hýsti áður augnlæknastofur en hefur nú verið Óskar Björnsson fjallar og síðan fyrir neðan, með smærra Þó að orðið gullvild sé innréttað sem íbúðarhúsnæði. Íbúðin skipt- um íslenskt mál letri: ,,vertu góðu vanur“. Þetta var ist í hol, borðstofu, eldhús, stofu, svefnher- frá Íslandsbanka (sem ekki’ til í íslensku máli er bergi, baðherbergi og geymslu í kjallara. Húsið lítur vel út og útsýni frá íbúðinni er ÞEGAR sonarsonur nú heitir Glitnir). Það glæsilegt. V. 27,9 m. 5703 okkar var rúmlega 5 munaði engu, að ég til góðvild og velvild, en ára, þurfti amma hans missti kvöldmatarlyst- þetta er varla til í banka- að liggja á sjúkrahúsi. ina. Ég er nú vanur að Eftir ákveðinn tíma vera góður, þegar málin máli, því ekki lækka vext- MARÍUBAUGUR - GRAFARHOLT var hún síðan út- standa þannig og góðu skrifuð. Ég sagði þeim vanur, þegar því er að irnir þrátt fyrir milljarða Vel staðsett og falleg 3ja herbergja, 103 fm íbúð á þriðju og efstu hæð í húsi, þar stutta, að nú væri skipta. Ætli greining- gróða. sem aðeins ein íbúð er á hæð og aðeins amma hans útskrifuð ardeild hafi engin af- þrjár íbúðir í stigagangi. Íbúðin skiptist í að sjúkrahúsinu. Þá skipti af þessu? Annars ‘ hol, tvö herbergi, stofu, eldhús, baðher- sagði hann: ,,Afi, og er er þetta orð ekki það sparisjóðir farnir að herma þetta bergi, þvottahús og geymslu. Frábært út- hún þá alveg ólasin“? fyrsta sem þeir hnoða eftir, og bjóða vildar þjónustu. sýni. Suðursvalir. V. 21,0 m. 5701 Þetta fannst mér saman af vanefnum. Þó að orðið gullvild sé ekki til í ís- stórsnjallt orð yfir Óskar Björnsson Fyrir nokkrum árum lensku máli er til góðvild og velvild, SÓLVALLAGATA - GAMLI VESTURBÆRINN það, að vera orðin heil- varð til hjá bönkunum en þetta er varla til í bankamáli, því brigður. Ég vissi, að þarna var kom- annað orð, sem var miklu skemmti- ekki lækka vextirnir þrátt fyrir Falleg og björt 103 fm rishæð með útsýni ið nýtt orð í okkar mál. legra, það var orðið greiðsluflýting- milljarða gróða. Að lokum, eftir allar til allra átta. Íbúðin er í fallegu húsi sem En það eru ekki allir jafn snjallir, arlán, í einu orði. Þetta orð var hugs- þessar vangaveltur þá kýs ég frekar hefur verið mikið endurnýjað, m.a. sprunguviðgert og málað, auk þess sem að búa til ný orð, eins og þessi snáði. að þannig, að ef þú ætlaðir að taka að vera ólasinn heldur en góðu van- skipt hefur verið um þak. Stór suðurgarð- Það fékk ég að sjá nokkru seinna. stórt lán, gastu fengið minna lán, á ur. ur bak við hús með fallegum gróðri. Eitt kvöld þegar ég var að horfa á meðan var beðið eftir afgreiðslu á V.33,5 m. 5704 sjónvarpið, þá kom allt í einu auglýs- stærra láninu. En gullvildin hefur Höfundur er eftirlaunaþegi ing, sem hljóðaði þannig: ,,Gullvild“, smitað frá sér, því nú eru einhverjir og safnari á Norðfirði.

KJARRMÓAR - VEL STAÐSETT

Fallegt 110 fm raðhús á 2 hæðum á mjög rólegum og góðum stað. Húsið skiptist þannig: Á jarðhæð eru tvö svefnherb., baðherb., eldhús og stofa. Á 2. hæð er stórt baðstofuloft og svefnherb. Mikið geymslurými er undir súð. Suðurgarður. Mjög stutt er í alla þjónustu, s.s. leikskóla, dagheimili, grunnskóla, verslanir o.fl. V. 30,0 m. 5705

BÓLSTAÐARHLÍÐ - GÓÐ STAÐSTAÐSETNING Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Falleg 2ja herbergja, 54 fm íbúð á 2. hæð í blokk, sem nýbúið er að taka í gegn að utan. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, Eyrartröð Hf. - Atvinnuhús baðherbergi og herbergi. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla. V. 14,5 m. 5597 Nýkomin í einkasölu sérlega gott ca 500 fm atvinnuhús- LAUGARNESVEGUR - Á EFSTU HÆÐ M/BÍLSKÝLI næði auk ca 200 fm milli- lofts. Innkeyrsludyr, stór lóð Glæsileg 87,6 fm íbúð á 5. hæð og efstu hæð í nýlegu álklæddu fjölbýlishúsi malbikuð, byggingarréttur. byggðu af ÍAV ásamt stæði í bílskýli. Sér Leigusamningur við seljanda inngangur af svölum. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, svefnherbergi, baðher- fylgir. bergi og sér þvottahús í íbúð. Húsið er byggt 2002. Laus við kaupsamning. V. 28,5 m. 5571 46 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ HVAMMSGERÐI - TVÆR ÍBÚÐIR UMRÆÐAN Rökleysur enn um vistvæn álver Gunnlaugur Sigurðsson svarar sparnaðinn sem af léttleikanum Þessi röksemdafærsla grein Jakobs Björnssonar hlýst í hverju farartæki fyrir sig. Nægir þar að nefna flugvélar en Jakobs’ sem nokkrir EINS og lesendur Morgunblaðs- þær væru hverfandi farkostur án áls ins ættu að vera farnir að kannast eða sambærilegra léttefna en sama stjórnmálamenn hafa við af á þriðja tug greina Jakobs gildir, þótt í öðrum hlutföllum sé, bergmálað er ekki boðleg Björnssonar, fyrrum orkumála- um bíla og járnbrautarlestir. Í öðru stjóra, um umhverfislega dásemd lagi væru þetta ekki rök fyrir og enn síður er boðleg sú þess að bræða ál á Ís- bræðslu áls á Íslandi landi gengur boð- sérstaklega, þótt rétt siðferðispredikun sem skapur hans út á að væri, því öll álbræðsla henni er ætlað að gerast kaþólskari en hefði þá þessi jákvæðu Til sölu mjög vel staðsett steinhús sem er kjallari, hæð og ris, samtals 222,2 fm auk 31,2 fm bílskúrs. Á aðalhæð hússins er m.a. stórt eldhús, snyrting og stór stofa og sjálfur páfinn í nátt- umhverfisáhrif óháð styðja… borðstofa. Í risi eru 4-5 stór svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er 2ja herb. úruvernd; yfirbjóða þá staðsetningu. Í þriðja ‘ mjög góð íbúð með sérinngangi auk þvottaherbergis og geymslu. Ræktuð lóð með sem lýsa áhyggjum af lagi veldur aukin ál- stórri verönd. Verð 49,5 millj. staðbundnum um- framleiðsla að öðru fórnarlömb verðlækkunarinnar en hverfisáhrifum stór- jöfnu verðlækkun á áli bræðslur sem nota rafmagn frá iðjustefnunnar og lýsa og við það lækkar verð hreinni orkugjöfum. Suðurlandsbraut 54, þá óábyrga og eig- á bílum, járnbraut- Af þessu leiðir að ekki er hægt að við Faxafen, 108 Reykjavík, ingjarna gagnvart arlestum og flugvélum halda því fram nema í öfugmælum sími 568 2444, fax 568 2446. sameiginlegum og sem aftur eykur notk- að bræðsla áls á Íslandi sé happ fyr- Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali. meiri umhverfishags- un þeirra og þar með ir lofthjúp jarðarinnar eins og Jak- munum jarðarbúa. Gunnlaugur Sigurðsson heildarmengun frá ob hefur boðað um árabil. Síðasta Þessa siðgæðis- þeim. Í fjórða lagi innslag hans í þeirri síbylju birtist á umvöndun styður Jakob með marg- hægir tilvist ódýrs áls á þróun ann- síðum Morgunblaðsins 16. mars síð- endurtekinni kenningu sinni um að arra léttefna sem væru skaðminni í ast liðinn. Þar reynir hann að verj- Laugavegi 170, 2. hæð. annars vegar dragi notkun áls í framleiðslu en álið. Í fimmta lagi ast, að hans sögn, fyrstu málefna- Opið virka daga kl. 8-17. smíði vélknúinna farartækja úr eru ekki bein tengsl á milli aukinnar legu gagnrýninni á kenningasmíð Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 mengun – vegna léttleika síns – og álframleiðslu á Íslandi og sam- sína með því að hnika til efnahags- www.fold.is ● [email protected]. hins vegar dragi bræðsla áls á Ís- dráttar framleiðslunnar annars lögmálum. „Heimsframleiðslan á áli landi úr framleiðslu þess með raf- staðar. Því aðeins dregst álfram- leitast ávallt við að laga sig að Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali magni frá mengandi orkuverum leiðsla saman utan Íslands við heimseftirspurninni eftir áli“, skrif- Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401 annars staðar. aukna álbræðslu hér að sú verð- ar Jakob. Gott og vel, en hvernig Nú er skemmst frá því að segja lækkun sem af aukningunni hlýst að gerist sú aðlögun? „Menn framleiða að þessi röksemdafærsla stenst öðru jöfnu knýi aðra framleiðendur helst ekki ál svo neinu nemur til að ekki. Í fyrsta lagi veldur aukinn til samdráttar. Og þótt slíkt gerist setja á lager. Það er of dýrt,“ út- léttleiki farartækja aukinni heild- er engin sérstök ástæða til að ætla skýrir hann. Sjálfsagt laukrétt en arnotkun þeirra og þau áhrif eru lík- að álbræðslur sem nota raforku frá skýrir ekki samband framboðs og leg til að vega ríflega upp orku- mengandi orkuverum verði fremur eftirspurnar. „Af þessu leiðir að það ál sem á hverjum tíma er framleitt á Íslandi dregur úr því sem ella væri framleitt með rafmagni úr eldsneyti annars staðar á sama tíma.“ Röng niðurstaða! Hvað nákvæmlega veld- ur slíkum samdrætti? Það er spurn- Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 ingin sem Jakob horfir framhjá. Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali Fikt Jakobs við efnahagslögmálin felst í því að eftirspurn eftir áli virð- ist hjá honum óháð sjálfu verði þess ÁRSALIR 1 - KÓPAVOGI og verð áls virðist reyndar óháð bæði eftirspurninni og framboðinu. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Álverð lúti semsagt ekki lögmálum framboðs og eftirspurnar. Í raun- inni myndist ekki markaðsverð á áli. Áhugaverður fjárfestingakostur Sérlega falleg og vel búin 3ja her- Því eigi framleiðendur ekki annarra bergja íbúð á jarðhæð í 12 hæða kosta völ en að draga úr framleiðslu Enni á Kjalarnesi lyftuhúsi við Ársali 1 í Kópavogi. sinni þegar Íslendingar láta til sín 6,9 hektara jörð á Kjalarnesi, Reykjavík. Á jörðinni er fallegt einbýlishús Hús og sameign er til mikillar fyrir- taka á álmarkaðnum. Síðan vilji svo með bílskúr. Jörðin er fyrir neðan þjóðveg og nær út að sjó. Afar fallegt myndar. Íbúðin skiptist í: Forstofu, heppilega til að það séu einmitt ál- hol, hjónaherbergi, baðherbergi, bræðslur utan Íslands sem pakka útsýni er yfir til Reykjavíkur og allt umhverfi mjög fallegt. Með mögulegri saman við þau tíðindi en ekki t.d. ál- tilkomu Sundabrautar er um áhugaverðan fjárfestingarkost að ræða. þvottahús, svefnherbergi, eldhús, borðstofu og setustofu. Gólfefni verið í Straumsvík þegar Fjarðaál Óskað er eftir tilboðum í jörðina og þær eignir sem henni fylgja. hefur starfsemi sína! Jakob virðist eru flísar á forstofu, baðherbergi ekki vilja taka með í reikninginn þá og þvottahúsi og gegnheilt jat- einföldu staðreynd að aukið fram- oba-parket á öðrum gólfum. boð áls vegna bræðslu þess á Íslandi V. 23,5 m. dregur því aðeins úr framleiðslu þess annars staðar að sú aukning FASTEIGNA SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG valdi að öðru jöfnu verðlækkun. Taka verður áhrif slíkrar verðlækk- unar inn í heildardæmið svo einhver MARKAÐURINN lágmarks-glóra fáist í niðurstöðuna. Þessi röksemdafærsla Jakobs ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. sem nokkrir stjórnmálamenn hafa Netfang: [email protected] - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ bergmálað er ekki boðleg og enn Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. síður er boðleg sú siðferðispredikun sem henni er ætlað að styðja, að Ís- Smyrlahraun 4 - Hafnarfirði lendingar eigi að skammast sín fyrir að neita heimsbyggðinni um að Glæsilegt, endurbyggt einbýlishús bræða fyrir hana ál á kostnað fall- Opið hús frá kl. 14-16 vatna landsins og jarðhitasvæða. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Jakob lætur sem honum sé náttúra landsins að vísu mjög kær en af um- hyggju fyrir lofthjúpi jarðar og vel- Suðurhlíðar Kópavogs sérh. ferð jarðarbúa sætti hann sig til- neyddur við þá afmyndun á Glæsileg efri sérhæð við náttúrufari Íslands sem stór- Gnípuheiði í Kópavogi, klasa- iðjustefnan veldur. Til að þjóna hús (endaíbúð), samtals 144,3 fm, sérinng, forstofa, skápur, þessum málatilbúnaði sínum skirrist flísar. Sjónvarpssk., björt stofa, hann ekki við að sniðganga almenna útgangur út á suðursvalir. rökvísi og grunnkenningar hagfræð- Glæsilegt eldhús með vönduð- innar. Glæsilegt og nánast algjörlega endurbyggt um 172 fm einbýlishús sem er kjallari um innr., flísar á gólfi í eldhúsi Ég legg til að Jakob láti þeim það og tvær hæðir. Eignin skiptist m.a. í eldhús með fallegum nýlegum beykiinnrétting- og á milli skápa, vönduð tæki í verk eftir, sem hræsnislaust eru að um, vönduðum tækjum og stórri eyju, rúmgóðar og bjartar samliggjandi stofur, eldhúsi. Bjartur útsýnisskáli við reyna að meta hvaða hagsmunir eru sex herbergi, sjónvarpshol og tvö glæsilega endurnýjuð baðherbergi. Nýjar svalir eldhús, útgangur út á svalirnar. í húfi í framkvæmd stóriðjustefn- til suðurs út af efri hæð og aukin lofthæð á efri hæð hússins í mæni. Öll endurnýj- Gott þvottah. með skápum og vaskaborði. Mjög fallegt baðh., baðkar unnar, að fjalla um umhverfislegar un hússins hefur verið gerð með húsfriðunarsjónarmið í huga og reynt að halda með sturtu, góður sturtuklefi, vönduð innr., flísar á gólfi og veggjum, eigninni í sínum upprunalega stíl. Gler og gluggar endurnýjaðir, vatns- og raflagnir skyldur Íslendinga við heimsbyggð- gluggi. Rúmgott svefnh. með skáp upp í loft. Tvö góð barnaherb. Parket og tafla og allt járn á húsi að utan sem og á þaki o.fl. Tvö sér bílastæði eru á lóð ina og þá skyldu fyrsta sem þjóðinni á gólfum stofu, sjónvarpsskála og herbergjum. Hiti í gólfi útsýnisskála og hússins og hellulögð verönd. Verð 39,9 millj. var af örlögunum lögð á herðar: Að baðherbergi. Góður bílskúr, rúmgóð sérgeymsla í sameign. Óvenju glæsi- vernda náttúrufar landsins. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. legt útsýni. Frábær staðsetning. Myndir á netinu. Verið velkomin. Höfundur er lektor við Kennaraháskóla Íslands. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 47 UMRÆÐAN Hverjum geta eldri borgarar treyst? Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Flókagata 2 - Opið hús Björk Vilhelmsdóttir fjallar inni í höndum fólksins í sækir það. Fjármálaráðuneytið um málefni eldri borgara Framundan er aukin áhersla á þenn- Opið hús í dag frá 13.00 til 16.00 an þátt. Að lokum er vert að segja hefur’ ekki veitt nema Björt og skemmtileg efri sérhæð í ÞAÐ ER mjög ánægjulegt að mál- frá nýrri þjónustu sem hefur það tvíbýli ca 130 fm með sérinngang, efni eldri borgara verði eitt af meg- markmið að bæta aðstæður þeirra brot af því fjármagni sem auk studíóíbúðar í kjallara. inmálunum í komandi borgarstjórn- sem búa heima en eiga erfitt með að Auðvelt í útleigu. Samtals 160 fm. getið var um í samningi Svalir, sjávarútsýni. Góð arkosningum. Af nógu er að taka þar fara á milli staða. Þetta er aksturs- staðsetning í vesturbæ Hfj. Stutt í sem lífaldur fólks þjónusta eldri borgara frá 2002 um uppbyggingu miðbæinn. Verð 29,5 millj. Laus hækkar á sama tíma og sem þróuð var í sam- strax. 26765 Verið velkomin. fólk vill vera virkt í vinnu borgaryfirvalda hjúkrunarheimila. samfélaginu svo lengi og Félags eldri borg- ‘ sem það lifir. Þannig ara. njóta eldri borgarar íbúðir. Viðkomandi þarf ekki lengur lífsins og samfélagið Fasteignaskattar að flytja til að fá þjónustu eins og um allt nýtur góðs af. hér og þar þjónustuíbúð væri að ræða, nú er Að mínu mati er það Eitt mikilvægt atriði það „þjónustuíbúðin heim“. brýnasta verkefni í að tryggja eldri borg- TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA næstu ára að byggja urum sjálfstæða bú- Hjúkrunarheimili í bið upp þannig nærþjón- setu er að veita þeim Í dag bíða um 260 eldri borgarar í Sími 533 4040 ustu að eldri borgarar tekjuminni afslátt og Reykjavík eftir hjúkrunarrými þrátt Fax 533 4041 og aðstandendur finni eða niðurfellingu á fyrir að hafa verið metnir í mjög ehf til öryggis og treysti á Björk Vilhelmsdóttir fasteignagjaldi. Í brýnni þörf fyrir slíkt úrræði. Á jöreign Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, að fá þjónustu við hæfi Reykjavík fá allir ör- sama tíma liggur Reykjavíkurborg Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali fös. frá kl. 9–17. þegar á þarf að halda. yrkjar og eldri borgarar sem eru með hundruð milljóna á biðreikn- Undanfarin ár hefur sérstök undir ákveðnum tekjuviðmiðunum ingum sem er okkar hlutur í þeim HVANNARIMI - ENDARAÐHÚS áhersla verið lögð á málefni eldri sjálfkrafa lækkun og eða niðurfell- hjúkrunarheimilum sem samið var borgara í Reykjavík og hefur þjón- ingu fasteignagjalds. Ekki þarf að um við ríkið að myndu rísa á árunum ustan verið að þróast í samráði við sækja um þar sem réttur fólks er 2002 2006. Við getum ekki nýtt það Félag eldri borgara, í Þjónustuhópi skýr. Öll sveitarfélögin í kringum fjármagn sem við höfum tekið frá í aldraðra og með eldri borgurum inni okkur hafa þann gamaldags hátt á þessa uppbyggingu þar sem rekstr- á heimilum þeirra. Við reynum að að láta fólk hafa fyrir því að sækja arleyfi fyrir hjúkrunarheimilum fylgja eðlilegri kröfu um samráð um afslátt og tekjumörkin eru lægri. hafa strandað á samþykktum rík- sem Öryrkjabandalag Íslands setur Þetta er athyglisvert í ljósi þess að isins. fram á svo skýran hátt; „Ekkert um það eru sjálfstæðismenn sem stjórna Fjármálaráðuneytið hefur ekki okkur án okkar.“ í þessum sveitarfélögum, en voru veitt nema brot af því fjármagni sem Nú nýlega settu sjálfstæðismenn það ekki þeir sem vildu lækka fast- getið var um í samningi frá 2002 um fram stefnuskrá sína fyrir borg- eignagjöld? uppbyggingu hjúkrunarheimila. arstjórnarkosningar þar sem þeir Ég fagna því að sjálfstæðismenn leggja til að fjölga tækifærum eldri Fjölbreytt búseta vilji vinna að bættum hag eldri borg- borgara til að búa sem lengst í eigin Sjálfstæðismenn benda á að ara í Reykjavík. Ég skora á þá að húsnæði, t.d. með lækkun fast- tryggja þurfi nægt framboð bú- sýna vilja sinn í verki þar sem þeir Fallega innréttað og vandað endahús, sem stend- eignaskatta og aukinni samfellu í setukosta fyrir eldri borgara og það hafa umboð til slíks, þ.e. á Alþingi og ur innst í lokuðum botnlanga götunnar fast við Gufuneskirkjugarðinn. Húsið er samtals 180 fm heimahjúkrun og heimaþjónustu; að tek ég heilshugar undir. Þess vegna í þeim sveitarfélögunum þar sem með fallegum austur- og suðurgarði. Á jarðhæð móta áætlun um að eyða löngum bið- hefur Reykjavíkurborg á síðustu þeir eru í meirihluta. Þá fyrst verða er bílskúr með geymslu inn af, anddyri, eitt svefn- listum eftir húsnæði fyrir eldri borg- misserum ráðstafað lóðum undir 166 kosningaloforð þeirra hér í Reykja- herbergi, baðherbergi, þvottahús, sjónvarpshol, ara og tryggja nægt framboð bú- íbúðir fyrir aldraða við Ferjuvað, vík trúverðug. stofa, eldhús og borðstofa með útgengi út á suð- setukosta og skoða leiðir til að auka Sléttuveg og Suðurlandsbraut, auk urverönd. Á efri hæð er gott hol með svölum, þar sem að horft er yfir aðalrými hússins, og þrjú svefnherbergi. V. 42 millj. val þessa hóps. íbúða fyrir 80 manns við Sóltún. Þá Höfundur er borgarfulltrúi Það er frábært að sjálfstæð- byggðum við 50 þjónustuíbúðir í Reykjavíkurlistans og skipar 4. Kristinn Valur Wiium sölumaður s. 896 6913 og Ólafur Guðmundsson sölustjóri s. 896 4090 ismenn leggi fram áætlun um að Grafarholti. Auk þessa höfum við sæti lista Samfylkingarinnar og Ármúla 21 • Reykjavík • [email protected] • www.kjoreign.is gera það sem Reykjavíkurlistinn skilgreint eldri íbúðir sem þjónustu- óháðra í Reykjavík. hefur nú þegar verið að vinna að í þjónustu við eldri borgara. Það eina sem hefur verið borgaryfirvöldum erfitt í sínum uppbyggingar- áformum eru sjálfstæðismenn og samherjar þeirra á Alþingi Íslend- VERSLUNAR- OG ATVINNUHÚSNÆÐI inga. Að búa á eigin heimili Það er yfirlýst stefna borgarinnar sem er í samræmi við framtíðarsýn – TIL LEIGU – þjónustuhóps aldraðra að fólk búi heima eins lengi og hægt er. Til að styðja þessa stefnu höfum við á kjör- tímabilinu samþætt félagslega heimaþjónustu og heimahjúkrun en það tveggja ára tilraunaverkefni er nú strand þar sem heilbrigðisráðu- neytið hefur ekki veitt því áfram- haldandi brautargengi þrátt fyrir ítrekaðar viljayfirlýsingar velferð- arráðs. Þá höfum við aukið félags- lega heimaþjónustu þannig að í raun má segja að heimili fólks verði að þjónustuíbúð þegar þörf er á. Fjöl- breytt félagsstarf er mikilvægt þeim sem annars búa einir og er þróun starfsins á þeim 14 félagsmið- stöðvum sem starfandi eru í borg- SMIÐJUVEGUR 3, KÓPAVOGI (á móti Orkunni, Bónus og BYKO) 2.700 m² verslunar- og atvinnuhúsnæði. Þar af allt að 2.300 m² á einu gólfi og í einum sal. Allt að 5,5 m lofthæð og góð bílastæði.

smáauglýsingar Nánari upplýsingar veitir Barbara í síma 554 0400 eða 863 5404. [email protected] mbl.is www.leiguradgjof.is

Hamraborg 20A, 200 Kópavogur 48 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN

OPIÐ HÚS Í DAG Einkareknir listdansskólar Guðbjörg Astrid við Listaháskóla Íslands voru tveir Klassíski listdansskólinn FURUGRUND 70 - KÓPAVOGUR Skúladóttir fjallar um frá Klassíska listdansskólanum. Svo Klassíska listdansskólann má nefna, að núverandi ballettmeist- er’ tilbúinn til samstarfs Mjög falleg og mikið endurnýj- ari við Íslenska dansflokkinn var við ráðuneytið og aðra uð 72,8 fm 3ja herbergja íbúð á Í ÞEIRRI umræðu sem átt hefur kennari og áður nemandi hjá Klass- 2. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt sér stað undanfarið um framtíðarfyr- íska listdansskólanum. áhugasama aðila um þró- stæði í bílageymsluhúsi. Nýtt irkomulag náms í listdansi á Íslandi Auk umfangsmikils náms í klass- hefur því verið haldið ískum listdansi býður glæsilegt eldhús. Verð 16,9 m. un náms í listdansi, bæði á fram, að einkareknir skólinn nú upp á nám í listdansskólar hafi ekki nútímadansi á fram- framhaldsskólastigi og á burði til að bjóða nám á haldsskólastigi, sem grunnskólastigi. Jóhannes tekur á móti gestum í framhaldskólastigi, til skipulagt er með það að dag kl. 13:00 - 15:00 undirbúnings háskóla- markmiði að búa nem- ‘ námi eða atvinnu- endur undir nám á há- búinn til að bjóða nám í listdansi á mennsku í greininni. skólastigi. Nám þetta öllu stigum þess náms. Frábær að- Þetta er mikill mis- var þróað af tveimur staða, reyndir stjórnendur og kenn- skilningur, sem mér er erlendum kennurum ara, auk farsællar rekstrarsögu und- ljúft að leiðrétta. skólans, sem áður irstrika þá staðreynd. Klassíski listdans- störfuðu við Lapan í Við fögnum frumkvæði mennta- MIÐHOLT 5, íbúð 0301, Mosfellsbæ skólinn er einkarekinn London. málaráðherra til endurskipulagn- skóli, sem hefur starfað Nám þetta samræm- ingar á námi í listdansi á Íslandi og OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 og 15 í Reykjavík í 12 ár. Guðbjörg Astrid ist einnig mjög vel teljum það bæði tímabært og víð- Hann hefur eflst með Skúladóttir námsskránni fyrir nám sýnt. 83,5 fm 3ja herb. íbúð á efstu hverju starfsári. Skól- í listdansi á framhalds- Klassíski listdansskólinn er tilbú- hæð í miðbæ Mosfellsbæjar. inn býður upp á nám fyrir nemendur skólastigi, sem menntamálaráðu- inn til samstarfs við ráðuneytið og Mahóníparket er á holi, stofu og í öllum aldursflokkum og á öllum neytið er að þróa. aðra áhugasama aðila um þróun tveimur svefnherbergjum, dúkur á stigum, allt frá byrjendum og upp í Klassíski listdansskólinn hefur nú náms í listdansi, bæði á framhalds- baði og flísar á forstofu og nemendur, sem eru tilbúnir til há- tekið í notkun 600 fermetra húsnæði, skólastigi og á grunnskólastigi. Þess þvottahúsi. Gott eldhús með skólanáms eða til starfa í stéttinni. til viðbótar við fyrri aðstöðu skólans, verður vænst af hálfu skólans, að all- borðkrók og flísaparketi á gólfi. Sem dæmi um árangur námsins en þetta húsnæði er sérhannað fyrir ar framtíðarráðstafanir á þessu sviði Þetta er falleg og björt íbúð má nefna, að frá Klassíska listdans- nám í listdansi. Ég tel mig geta full- verði gerðar með jafnræði og sam- miðsvæðis í Mosfellsbæ. Gott skólanum hafa útskrifast nemendur, yrt, að skólinn starfi nú í einu full- keppni í huga. útsýni til norðurs yfir Esjuna og sem farið hafa til frekara framhalds- komnasta húsnæði sem býðst á Ís- náms við virta skóla erlendis. Af landi fyrir kennslu í listdansi. svalir í suður. Verð 17,4 m. Höfundur er stofnandi og skólastjóri þeim 6 dönsurum sem stóðust fyrsta Klassíski listdansskólinn, sem Klassíska listdansskólans. Margrét, s. 847 6641, tekur á móti inntökupróf við nýja listdansbraut einkarekinn skóli, er því vel í stakk [email protected] gestum í dag á milli kl. 14 og 15.

Allar nánari upplýsingar gefur Þeirra sóknarfæri eru Sími 586 8080 • Fax 586 8081 Einar Páll Kjærnested, fasteignasali, Lögreglustöðvarn- ekki’ síðri við þessar Einar Páll Kjærnested í síma 899 5159. löggiltur fasteignasali. breytingar og hvet ég þá ar enn á sínum stað til að nýta sér tækifærin er nú gefast til að efla Þórir Steingrímsson ila, byggt á samstarfi starfsmanna fjallar um nýskipan sveitarfélaganna og fólks sem lög- nærþjónustuna og þau lögreglumála í landinu reglan hefur á að skipa í hverri markmið sem þeir sjálfir starfsstöð fyrir sig. Samkvæmt til- ÉG ÆTLA mér ekki að gerast tíð- lögunum á ekki að breyta því, eins hafa lýst – því þeir eru á ur gestur hér á síðum blaðsins, en og glögglega kemur fram í viðtölum eftir að hafa lesið viðtöl við nokkra við yfirlögregluþjóna í blaðinu 15. heimavelli. Þingholtsstræti 27 Sími 533 1122 Fax 533 1121 sveitarstjórnarmenn hér í blaðinu mars sl. Ekki er verið að leggja ‘ • • 14. mars sl., þar sem starfsstöðvar lögreglu rannsóknir sakamála um árabil. Því Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, sími 897 0634 þeir lýsa áhyggjum niður eða færa lögregl- má með sanni segja að innan félags- Magnús Kristinsson, verkfr., sími 861 0511 sínum um nýskipan una fjær fólkinu, held- ins sé að finna að töluverðu leyti lögreglumála, er ekki ur gera henni auðveld- undirstöðu þeirrar sérfræðiþekk- er laust við að mér ara að nálgast við- ingar sem hefur skapast í lög- SKRIFSTOFA ÓSKAST fyndist gæta nokkurs fangsefnin undir þeim reglurannsóknum í gegnum árin í misskilnings í mál- formerkum er þeir samvinnu við ákæruvald. Það fólk flutningi þeirra. Mátti lýstu sjálfir í þessari sem skipar rannsóknardeildir í dag á Við leitum eftir skrifstofuaðstöðu í hverfi 108, til leigu skilja á ummælum grein, s.s. að lögreglan við ýmsa skipulagsmúra að etja, fyr- þeirra að verið sé að eigi að vera vin- ir utan viðfangsefnin sjálf, vegna úr- fyrir starfandi lögmann. Um má vera að ræða stofna t.d. samstarfi gjarnleg, sýnileg og elts fyrirkomulags. Það sér fyrir sér rúmgott herbergi með aðgangi að kaffiaðstöðu og lögreglu og staðbund- fjölmenn. Þessi sjón- að það er ekki verið að leggja lög- WC. Kostur ef móttaka og ritari eru í húsnæðinu. ins forvarnar- og tóm- armið komu einnig reglustöðvarnar niður, heldur fella stundastarfi í hættu. fram í leiðara blaðsins niður úrelta skipulags- og stjórn- Jafnframt verður almennt skrifstofurými skoðað, á Einnig höfðu þeir Þórir Steingrímsson 17. mars sl. undir fyr- unarmúra sem eru einungis til traf- milli 50-100m2. áhyggjur af því, ef lög- irsögninni „Öryggi höf- ala. Við lifum á nýrri öld og það eru reglan á höfuðborgarsvæðinu yrði uðborgarbúa“. gerðar aðrar og meiri kröfur til lög- lögð undir eina stjórn, að það myndi Félag íslenskra rannsóknarlög- reglunnar í réttarvörslunni en áður. Verður að vera mjög snyrtilegt í alla staði. draga úr þeirri jákvæðu þróun sem reglumanna hefur verið með árlegar Lögreglan er ein stofnun sem á ekki hefur verið í fækkun afbrota að und- ráðstefnur sl. 20 ár og hefur látið að skiptast niður eftir þessum mörk- anförnu og hún myndi ekki vera eins þessi mál til sín taka. Félagið hefur um. Því yrði starfið samkvæmt AUSTURBAER.IS sýnileg og til væri ætlast. Ég skil lagt áherslu á að landsmenn búi við frumvarpinu markvissara með nið- þessar áhyggjur sveitarstjórn- sama réttaröryggi hvar sem þeir eru urfellingu þessara sögulegu múra og armanna, en eitt get ég fullvissað þá á landinu, enda eru félagsmenn sameining rannsókna ákveðinna um, að þessi góði árangur hefur starfandi um allt land og meirihluti málaflokka á einum stað, eins og var náðst vegna góðs samstarfs milli að- þeirra hefur stundað framhalds- hjá RLR, sem myndi gefa lögregl- Viðar Böðvarsson unni betri sóknarfæri eins og dóms- viðskiptafræðingur málaráðherra hefur lagt áherslu á. og löggiltur Ég hef áður lýst áhyggjum mínum fasteignasali hér á síðum blaðsins af kjörum rann- sóknarlögreglumanna, en tel að við Opið hús Sunnudag frá 13.30-14.30 skipulagsbreytingarnar skapist tækifæri til að fá viðurkenningu á sérhæfingu sem felst í starfi þeirra og þau séu metin að verðleikum í samskiptum við starfsmenn sveitar- félaganna og aðra, – þá á ég við Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali gagnaðila í kjarasamningum. Það má heldur ekki gleyma því að UNNARBRAUT - GLÆSILEGT tillögurnar eru ekki einungis sókn- arfæri fyrir lögregluna, heldur og Glæsilegt 136,2 fm endarraðhús ásamt einnig fyrir starfsfólk sveitarfélag- 20 fm bílskúr. Á neðri hæðinni er for- anna og mér finnst að þar megi gæta stofa, hol/borðstofa, eldhús, dagstofa meiri bjartsýni meðal sveitarstjórn- Grænihjalli 29 - 200 Kópavogur og tvær sólstofur. Á efri hæðinni er stórt herbergi til suðurs (2 skv. teikn- armanna hvað þetta snertir. Þeirra Rúmgott og fallegt endaraðhús innst í botn- ingu), þvottaherbergi, baðherbergi og sóknarfæri eru ekki síðri við þessar hjónaherbergi. 5708 breytingar og hvet ég þá til að nýta langagötu. Eignin skiptist í stórar parkelagðar sér tækifærin er nú gefast til að efla stofur, 4-5 svefnh. Tvær snyrtingar og stóran bíl- nærþjónustuna og þau markmið sem skúr. Flísalagðar svalir, verönd og fallegur gróinn þeir sjálfir hafa lýst – því þeir eru á garður. Mjög gott útsýni. heimavelli.

V 43.9 m. Höfundur er formaður Félags ís- lenskra rannsóknarlögreglumanna. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 49 UMRÆÐAN Borgaralegar lausnir fyrir herlaust land? Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is

Birna Þórarinsdóttir Íslendingar sinna nú þegar víð- Með hliðsjón af ógnum Engjavellir - Hf. - Laus strax fjallar um brottför feðmu öryggisstarfi og annast varnarliðsins og ný viðhorf með borgaralegri starfsemi flest núverandi’ heims- Í sölu mjög góða 92,4 fm 4ra svið öryggismála sem herdeildir herbergja íbúð á góðum stað í TILKYNNING bandarískra gegna annars staðar. Með sjálf- myndar virðist fátt því nálægð við skóla og leikskóla í stjórnvalda um brotthvarf orr- boðastarfi mönnum við viðbragðs- til fyrirstöðu að Ísland Vallarhverfi í Hafnarfirði. Eign- ustuflugvéla þeirra frá Keflavík í sveitir um allt land sem bregðast in er með sérinngang og skipt- haust hristi upp í Ís- við hörmungaástandi gæti einnig skapað sér ist í forstofu, hol, eldhús, stofu, lendingum og ekki að svo sem jarðskjálft- tvö barnaherbergi, hjónaher- ósekju. Brotthvarf um, snjóflóðum og sérstöðu með því að bergi, baðherbergi, þvottahús hersins þýðir að við eldgosum. Í flestum verða fyrsta ríkið í og geymslu. Fallegar innrétt- þurfum að horfast í öðrum ríkjum hvíla ingar og gólfefni eru parket og flísar. Eignin er laus strax. augu við og skilgreina slík viðbragðsstörf á heiminum með her- Verð 21,5 millj. varnarþarfir þjóð- herðum hersins. arinnar á forsendum Embætti ríkislög- lausar varnir. heimsmyndar sem er reglustjóra sinnir ‘ gjörólík þeirri sem hættunni af alþjóð- uppbygging og starf- legri glæpastarfsemi, ert að vera því til fyrirstöðu að semi Keflavíkurstöðv- hryðjuverkum og Landhelgisgæslan eða önnur sam- arinnar hvíldi á. tölvuglæpum með öfl- bærileg, borgaraleg stofnun taki Þegar þessi orð eru ugu alþjóðastarfi og að sér þessi hlutverk. Það myndi skrifuð er enn allt Birna Þórarinsdóttir auknum og skýrari vissulega kosta mikið fjármagn, óljóst um framhaldið. lagaheimildum. flugvélar og þyrlur sem um ræðir www.klettur.is Næstu skref virðast í höndum Hættunni af útbreiðslu kjarna- eru gríðarlega dýrar í innkaupum embættismanna NATO og banda- vopna getum við tæpast sinnt og rekstri. En hvernig verðleggj- Kristján Ólafsson hrl. og löggildur rískra stjórnvalda – svo virðist öðruvísi en í gegnum starfsemi um við fullveldið? Það eru engir fasteignasali sem beðið sé eftir tilboði og til- utanríkisráðuneytisins á alþjóða- auðveldir kostir í stöðunni og öllu lögum frá þeim aðilum til að hægt vettvangi. Landlæknisembættið fylgir tilkostnaður, pólitískur sé að meta hvaða kostir séu í og aðrar stofnanir sinna hættu- jafnt sem fjárhagslegur. Því má stöðunni. Íslendingar virðast van- mati og vinna viðbragðsáætlanir ekki gleyma að við höfum verið OPIÐ HÚS máttugir til að stýra umræðunni á vegna mögulegrar útbreiðslu tilbúin til að kosta ýmsu til að Í DAG MILLI KL. 14.00 OG 16.00 eigin forsendum, mögulega vegna fuglaflensunnar. Sýslumenn og halda í starfsemina í Keflavík. áratuga dvalar á brjósti Banda- tollgæsla sinna eftirliti með flug- Íslendingar leggja mikið upp úr ríkjahers. Það er hins vegar ekki völlum og höfnum og Landhelg- herleysi sínu, þeir stæra sig af ÁLFKONUHVARF 19 - ÍBÚÐ 0101 endilega svo að aðrir viti hvað er isgæslan, síðast en ekki síst, sinn- því að vera friðsæl og velmegandi okkur fyrir bestu. ir björgunar- og eftirlitsstörfum á þjóð sem ekki hefur barist síðan á Skort Íslendinga á frumkvæði í höfum úti. Landhelgisgæslan er í Sturlungaöld. Það er okkar val að varnarmálum má vafalítið rekja raun okkar sjóher, hún veitir eft- vera háð erlendum herliðum um til herleysis okkar; þjóðar- irfylgd, dregur í land eða jafnvel eftirlit með lofthelgi landsins og einkennis sem við stærum okkur siglir á skip sem eru óvelkomin það getur einnig verið okkar val af en staðreyndar sem gerir okk- inni í landhelginni. Varðskipin eru að annast slíkt eftirlit sjálf, á eig- ur jafnframt háð öðrum þjóðum. vopnuð en sjaldan sem aldrei hef- in forsendum. Eða það höfum við að minnsta ur þurft að hleypa af skoti. Land- Hættan á innrás erlends herliðs kosti talið hingað til. Hér er því helgisgæslan lýtur enda borg- hefur nánast horfið í kjölfar loka aftur á móti haldið fram að Ís- aralegri stjórn. kalda stríðsins og ef svo ólíklega lendingar geta sýnt frumkvæði og Tvö meginatriði breytast með færi að slíkt hættumat breyttist sinnt eigin vörnum án þess að brotthvarfi hersins frá Keflavík, skipti litlu máli hvaðan eftirlits- hervæðast. Hvað er því til fyr- eftirlitsflugi með lofthelgi Íslands flugi væri sinnt. Meira þyrfti til irstöðu að Ísland verði mögulega lýkur og björgunarstörf á sjó og og til þess erum við í varnabanda- fyrsta ríkið í heiminum til að vera landi eru ótryggari en áður. Með laginu NATO. með borgaralegar varnir? hliðsjón af ofangreindu ætti ekk- Íslenskt samfélag þykir fyrir Mjög falleg og björt 4ra herbergja 128 fm íbúð á fyrstu hæð með margt sérstakt á alþjóðavett- suðursvölum í glæsilegu 3ja-4ra hæða fjölbýlishúsi með lyftu. Íbúðinni vangi: smæðin, náttúran, jarð- fylgir sérstæði í bílageymslu og sérgeymsla í sameign. Komið er inn í orkan, tónlistin, sagan. Með hlið- forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Hol með eikarparketi á gólfi og sjón af ógnum núverandi halogenlýsingu, eins lýsing og parket í allri íbúðinni. Svefnherbergi með Danska heimsmyndar virðist fátt því til parketi á gófi og fataskáp. Hjónaherbergi með parketi og fataskáp. fyrirstöðu að Ísland gæti einnig Þvottaherbergi með flísum á gólfi og vaskborði. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar og vaskinnrétting. ÁSETT VERÐ: 32,9 m. skapað sér sérstöðu með því að heygarðshornið verða fyrsta ríkið í heiminum með EIGENDUR TAKA Á MÓTI GESTUM, ALLIR VELKOMNIR herlausar varnir.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson fullyrt að danska loftferðaeftirlitið Höfundur er stjórnmálafræðingur. fjallar um Loftleiðir, teldi eftirlit með Heklunni ábóta- bankamál og samskipti vant og treysti sér ekki til að bera Dana og Íslendinga ábyrgð á henni. Er íslensk flug- málayfirvöld spurðust DOUGLAS DC-4 fyrir um málið hjá Skymaster var einn þeim dönsku, kunnu Áhugaverður fjárfestingarkostur glæsilegasti farkost- þau enga skýringu á ur háloftanna þegar „fréttaflutningi“ Ext- Loftleiðir eignuðust rabladet og sögðu slíka vél árið 1946. enga gagnrýni hafa Danir urðu vitaskuld komið frá þeim varð- gulir og grænir af andi Heklu. fögnuði þegar Íslend- Sama bróðurlega ingar komu á hugarþelið er nú að Heklunni til Kastrup finna hjá greining- því sambandsflug- ardeild Danske Bank félag þeirra, Norð- sem greint hefur manna og Svía, SAS, Sigurgeir Orri minnkandi markaðs- átti enga fjögurra Sigurgeirsson hlutdeild til Íslend- hreyfla flugvél um inga og birtir því þær mundir. Fólskuleg við- skáldlega greiningu Danir reyndust um að kreppa sé yf- ákaflega hjálplegir brögð’ Dana irvofandi á Íslandi. og voru stundum svo Fólskuleg viðbrögð liðlegir að kveikja gagnvart Loft- Dana gagnvart Loft- ekki lendingarljósin á leiðum þá og við- leiðum þá og við- Kastrup þegar Alfreð skiptalífinu nú sýna að Elíasson og félagar skiptalífinu nú með aukinni velgengni 7,3 hektara jörð á Kjalarnesi, Reykjavík. Á jörðinni er fallegt einbýlishús, tvöfaldur bílskúr, lítið hesthús og ætluðu að lenda þar í má búast við æ alifuglahús. Jörðin er fyrir neðan þjóðveg og nær út að sjó. myrkri. Neyddust sýna að með auk- ómerkilegri árásum. Afar fallegt útsýni er yfir til Reykjavíkur og allt umhverfi er mjög fallegt. Með tilkomu Sundabrautar er um þeir til að sveima yfir inni velgengni Það er því ástæða til áhugaverðan fjárfestingarkost að ræða. flugvellinum þar til að fagna „greiningu“ SAS-flugvél bar að má búast við æ Danske Bank. Hún er Óskað er eftir tilboðum í jörðina og þær eignir sem henni fylgja. og lenda strax á eftir ótvírætt merki um að henni áður en slökkt ómerkilegri styrkur Íslendinga er Laugavegi 170, 2. hæð. var aftur. Loft- árásum. orðinn raunverulegur. Opið virka daga kl. 8-17. skeytasamband við Áfram Ísland! Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 flugturninn á Kastrup var líka oft ‘ www.fold.is ● [email protected] grunsamlega slæmt. Höfundur er að gera heimildar- Þjónustusími eftir lokun er 694 1401. Dagblöðin þeirra voru einnig mynd um Alfreð Elíasson og Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. stórmannleg. Í Extrabladet var Loftleiðaævintýrið. 50 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús í dag kl. 14-16 UMRÆÐAN að Efstahjalla 1B Kópavogi BRÉF TIL BLAÐSINS Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavík b Bréf til blaðsins | mbl.is Um er að ræða ca 140 fm mikið endurnýjaða efri hæð, ásamt lítilli íbúð í kjallara. Íbúð er öll endurnýjuð á mjög vandaðan hátt með Dómsmálaráðherra, Mein- vönduðum innréttingum og gólfefnum. Mjög gott útsýni Hæstiréttur og er úr íbúðinni, flísalagðar bægni suðursvalir. Íbúðin er laus Lögmannafélag Íslands Frá Sigurði Þorkelssyni: fljótlega. V. 34,8 milljónir. Hermann og Helga taka á móti gestum frá kl. 14-16 í dag. Frá Kristínu B.K. Michelsen: fyrir Hæstarétti Íslands í refsimál- NÚ ER hvatt til umræðu um þá um? hugmynd að gefa þegnum þessa SVÖR óskast! 2) Af hverju er fólk sett í sakbend- lands kost á að kaupa sér heil- Þegar Hæstiréttur Íslands dæmir ingu hjá lögreglu og svo er ekki farið brigðisþjónustu framhjá biðlistum fólk í refsimálum og byggir niður- eftir henni við dómsuppkvaðningu? tryggingakerfisins, að því tilskildu Opið hús í dag kl. 14-16 stöðu sína á grundvelli vitnaleiðslna Ef Hæstiréttur hefði farið að lög- að það lengi ekki biðtíma annarra. úr héraðsdómi, þá er um lögbrot að um gæti líf mitt og minna verið öðru- Hugmyndin að baki þessu er sú Gullengi 29-31 íbúð 0303 ræða. Hæstiréttur Íslands verður að vísi í dag. að sjúkrahús og aðgerðarstofur í kalla til vitni sjálfur og hlusta á þau Ég vil fá svör frá ofangreindum einkaeign eru vannýtt vegna tak- sérinngangur af svalagangi ef rétturinn ætlar að dæma fólk til aðilum! markaðara fjárframlaga úr trygg- refsingar á grundvelli vitnaleiðslna. Einnig langar mig að vita hversu ingakerfinu. Nýkomin í einkasölu falleg Mannréttindadómstóll Evrópu lengi í viðbót ég þurfi að bíða eftir að Frá mínum bæjardyrum séð ca 90 fm íbúð á 3. hæð hefur dæmt íslenska ríkið fyrir að komast að í Hæstarétti með mál son- yrði þetta til þess að biðlistar (efstu) í góðu fráb. vel stað- fara ekki eftir þessum lögum. Það ar míns. Frestur til að áfrýja í yrðu styttri en ella og því myndu settu húsi rétt við Spöngina gerðist árið 2003 vegna svokallaðs Hæstarétt rann út 12. nóvember allir hagnast á slíkri ráðstöfun. og grunn- og leikskóla. „Vegas“ máls. Ég veit ekki annað en 2005 og enn er málið ekki komið á Þeir sem vildu og gætu varið fjár- Fallegt útsýni. Gott skipu- að óbreytt vinnuferli sé enn við lýði. dagskrá Hæstaréttar. munum sínum í læknisaðgerðir lag. Íbúðin er laus samkv. Í framhaldi af þessu fýsir mig að framhjá biðröðum með nefndum vita: KRISTÍN B.K. MICHELSEN, hætti, færu ekki í biðröðina, en samkomulagi. 1) Af hverju eru ekki kölluð til vitni Melabraut 23, Seltjarnarnesi. væru þar annars, bið hinna yrði Verð aðeins 16,9 millj. því styttri sem þeim fjölda næmi. Lillian og Þorsteinn taka á móti gestum í dag frá kl. 14-16 Kostnaður tryggingakerfisins yrði óbreyttur en tekjur þó nokkrar. Varðandi tengingu Auk þess er líklegt að nokkuð sparist í lyfja-, læknis-, hjúkr- Opið hús í dag kl. 14-16 unar- og vistunarkostnaði vegna við eða upptöku evru þeirra sem ekki þurfa á slíku að Mosarimi 11, íb. 0203 - Sérinng. Frá Jochum M. Ulrikssyni: nota evru: Mayotte, Saint-Pierre og halda vegna þess að þeir hafa Miquelon, og þau sem eru að skipta fengið læknisþjónustu fram hjá ALLIR sem segja að Ísland verði úr tengingu við evru yfir í evru, tryggingakerfinu. Í einkasölu mjög góð ca fyrst að verða aðili að EB áður en Franska-Pólýnesía, Nýja-Kaledónía Mér hefur skilist að það séu 110 fm 4ra herb. íb. á 2. h. hægt sé að taka upp evru og að það og Wallis og Futunaeyjar. helst þeir sem telja sig vera mál- sem er efsta hæð í góðu séu engin fordæmi fyrir því að ríki Síðasta svæði sem ég veit um sem svara lítilmagnans sem setja sig vel staðs. húsi. Nýl. parket utan EB taki upp evru ættu að lesa er utan EB og notar evru er Kó- upp á móti þessum möguleika, en á flestum gólfum, þvotta- sér til um evruna. sóvó. það er meinbægni, því þeir eru í Varðandi fordæmi, þá eru það Sem sagt eru mörg dæmi um ríki raun að lengja biðtíma og kvala- hús í íb. Góð mjög vel Vatíkanið, Mónakó, San Marínó, og sjálfstjórnarsvæði sem standa ut- tíma skjólstæðinga sinna með skipul. íb. Stutt í t.d. skóla, Andorra og Svartfjallaland, sem eru an EB en annaðhvort nota evruna þessari afstöðu! leikskóla og verslunarmið- utan EB með evruna sem gjald- beint sem gjaldmiðil eða hafa tengt Um daginn var haft eftir for- stöð. Verð 22,9 millj. miðil. Þau fyrstu þrjú slá eigin mynt sinn gjaldmiðil fastan við evruna. sætisráðherra að hann væri á Sveinn og Dagný taka á móti gestum í dag frá kl. 14-16. með leyfi EB. Flest gera það með samþykki EB. móti svona kerfi og nú er það Svo eru til ríki utan EB sem eru Ég get varla ímyndað mér að EB sama haft eftir heilbrigð- með fasttengingu við evruna, þau mundi neita okkur um evruna; jafn- isráðherra. Þar sem hvatt hefur eru: Bosnía Herzegóvína, Búlgaría, vel leyfa okkur eftir aðlögunartíma verið til umræðu almennings um Opið hús í dag kl. 12-15 Grænhöfðaeyjar, Miðbaugsgínea, formlegt samstarf með sæti í evr- málið, finnst mér að ráðherrar Gabon, Kamerún, Lýðveldið Kongó, ópska seðlabankanum. ættu að bíða með að tjá sig um Tsjad, Mið-Afríkulýðveldið, Benin, Spurningin er ekki hvort við get- það um hríð. Fífusel 41, íb. 0201 Búrkína Fasó, Fílabeinsströndin, um tekið upp evru heldur hvort við Gínea Bissá, Malí, Níger, Senegal, viljum taka upp evru. SIGURÐUR ÞORKELSSON, glæsileg íbúð m. bílskýli Tógó. fyrrverandi ríkisféhirðir Svo eru til sjálfstjórnarsvæði sem JOCHUM M. ULRIKSSON, og ellilífeyrisþegi. Í einkasölu glæsileg nýmál- tilheyra Frakklandi utan EB sem Sunnubraut 20, 200 Kópavogi. Vesturbergi 93, Reykjavík. uð og yfirfarin 107 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í vönd- uðu steniklæddu fjölb. Ný- standsett flísalagt baðher- bergi með þvottaðstöðu. Gott eldhús með nýlegum tækjum. Parket. Góðar suðvestursvalir. Stæði í ný- Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali standsettu bílskýli fylgir. V. 19,2 millj. Íbúðin er laus strax. Mjög góð eign á góðum stað. Áhugasamir geta skoðað íbúðina í dag sunnudag frá kl. 12-15. LAUGAVEGUR 168 - TIL SÖLU

Opið hús í dag kl. 14-16 Þorláksgeisli - glæsilegt raðhús Til afhendingar strax

Opið hús verður í dag frá kl. 14-16 á þessu glæsilega 202 fm raðhúsi sem staðsett er á frábærum stað í lokuð- um botnlanga. Góður jeppa- bílskúr. Húsið er tilb. til inn- réttinga að innan og sand- sparslað. Glæsilegt útsýni yfir golfvöllinn. 4 góð svefn- herbergi. Frábært skipulag. Vorum að fá í einkasölu stærsta hluta hússins nr. 168 við Laugaveg. Húsið stendur á Mjög gott barnahverfi. Óskað er eftir tilboðum í húsið. eftirsóttum stað á horni Laugavegs og Nótatúns með góðu auglýsingagildi. Eignin er á tveimur hæðum, samtals u.þ.b. 1080 fm og skiptist í verslunar- og skrifstofuhúsnæði. www.valholl.is Eignin er öll í útleigu í dag. Góð staðsetning á áberandi stað sem hentar vel fyrir fjárfesta og undir ýmiss konar starfsemi. Byggingarréttur að þremur hæðum. 5706 www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Nánari upplýsingar veita Sverrir og Óskar. Sími 588 4477 Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 51 HUGVEKJA MINNINGAR

Að verndi þig englar og vefji þig yl GUÐBJÖRG að veitist þér ástúð og hlýja. (S.F.T.) Vísindakirkjan FANNDAL Þín dóttir Guðrún. Vísindakirkjan er annað TORFADÓTTIR Elsku amma mín. slagið í fréttunum, eink- Guðbjörg Fann- mundsdóttir. Börn Ég kveð þig með sárt hjarta og ✝ dal Torfadóttir Guðbjargar og Sig- miklum söknuði, þú varst mín hetja um vegna hinna mjög fæddist á Saurhóli í urðar eru; Sigurður og fyrirmynd. svo þekktu andlita sem Dalasýslu 2. ágúst Torfi, f. 30.10. 1952, Minningar mínar um þig eru 1929. Hún lést á d. 1.10. 1999, kvænt- miklar og sterkar, frá því ég var henni tilheyra. Sigurður lungnadeild Landa- ur Önnu Árnadótt- tveggja vikna hef ég verið hjá þér, kotsspítala 9. mars ur, þau eiga fjögur ég var svo heppin að eiga þig að. Ég Ægisson birtir í pistli síðastliðinn. For- börn, Guðrún Val- veit að þér líður betur í dag og ert eldrar hennar voru fríður, f. 6.8.1954, komin þangað sem þú talaðir um, í dagsins fróðleik um þessa hjónin Sigurður gift Kristni Krist- ljósið og þar hefur verið tekið vel á trúarhreyfingu, sem Torfi Sigurðsson og jánssyni, þau eiga móti þér. Guðrún Valfríður þrjú börn, Sigurður Það er svo margt sem þú skilur margir líta vægast sagt Sigurðardóttir frá Kristmann, f. 22.10. eftir þig, ég lofa því að ég skal segja Hvítadal. Systkini 1955, Þórunn, f. Viktori Torfa frá því að amma hornauga og er bönnuð Guðbjargar eru: 16.10. 1958, gift Al- Bubba hafi kallað hann stranda- Sigvaldi, f. 2.7. freð Friðgeirssyni, manninn sterka og að þú átt eftir að í sumum löndum. 1922, d. 19.11. 1988, Sigurkarl, f. þau eiga þrjú börn, og Sigrún vaka yfir honum líkt og pabbi gerir. 23.5. 1924, d. 24.1. 1997, Sigurjón, Fanndal, f. 21.6. 1961, gift Páli Jæja amma mín, ég segi við þig f. 7.2. 1926, d. 22.11. 2000, Sig- Sigmundssyni, þau eiga þrjú börn. eins og ég sagði á hverju kvöldi við slenska heitið „Vísindakirkj- fjarlægja þessa andskota, til að urrós, f. 2.8. 1929, d. 2.11. 2003, Guðbjörg ólst upp hjá foreldr- þig, góða nótt og ég sé þig seinna. an“ er notað sitt á hvað um jafnvægi komist á. Það er gert Svavar, f .25.9. 1933, Sighvatur, f. um sínum í Hvítadal í Dölunum en Sakna þín. tvær gjörólíkar hreyfingar, með nokkurs konar sálkönnun. 25.10. 1936, d. 25.9. 2004. lengst af bjó hún ásamt eigin- Þín annars vegar þá, sem á Þar er viðkomandi spurður í Eiginmaður Guðbjargar var manni sínum í Kópavogi. Guðbjörg Fanndal. ensku kallast „Church of þaula og tæmdur andlega. Er í Sigurður Ágústson, f. 9.7. 1923, d. Útför Guðbjargar var gerð frá ÍChrist, Scientist“ eða „Christian þessari meðferð notast við ákveð- 30.7. 1981. Foreldrar hans voru Fossvogskapellu 17. mars, í kyrr- Science“ og var stofnuð 1879 af ið tæki, sem á að geta numið raf- Ágúst Runólfsson og Þórunn Guð- þey að ósk hinnar látnu. HINSTA KVEÐJA Mary Baker Eddy (1821–1910), og segulviðnám líkamans og þannig hins vegar „Church of Sciento- sýnt hversu mikil vanlíðanin er. Til elsku mömmu. Já verði þar styrkur og staðfesta vor Elsku mamma. logy“ eða bara „“, en Þetta kallast „E-mælir.“ Takist sem straumar frá hjartanu, ei bifi. Ást. henni var í orði komið á fót í des- stjórnanda að losa um „engröm- Nú kveð ég þig mamma, með klökkva í róm Gleði. ember 1953, af Lafayette Ronald in“, tekur við langt og strangt það kemur í huga minn tregi. Og mildina þína, sem munum við öll Hjálpsemi. Hubbard (1911–1986). Báðar eru áframhaldandi ferli, sem hefur En Guð hefur kallað, hann dæmir sinn dóm þitt mildasta og hlýjasta hjarta. Viljastyrkur. þær reyndar upprunnar í Banda- það að endanlegu takmarki að þann dóm sem ég skilið fæ eigi. Já heima var bjart, þó ei byggjum í höll Hreinskilni. ríkjunum. „hreinsa“ viðkomandi, gera hon- því bernskunnar minningar skarta. Dugnaður. Meiningin var að líta aðeins um kleift að öðlast ódauðleika, Þú kallinu hlýddir. Því ástvinir enn Þar skín eins og perlur, þin umhyggja öll Þolinmæði. nánar á þá síðarnefndu; hin er verða „tetan“ eða „þetan“ (á í óvissu, sorgbúnir standa. þín elska, þín hlýja og mildi. Sársauki. með 150.000–400.000 manns innan ensku skammstafað OT, „operat- Þó trúi ég mamma, við sjáumst senn Þín ást var svo sterk, að hún flaug yfir fjöll Hvíld. sinna vébanda, og hefur líka oft ing “), einstaklingur sem í sólbirtu himneskra landa. og mig faðmar hvar, sem ég vildi. Takk fyrir allt. komist í sviðsljós fjölmiðla, eink- hefur náð fullkomnun og getur Þín dóttir um þegar veik börn eiga í hlut, en hafið sig yfir efni og orku, tíma og Þó viti ég, að Guð muni geyma þín spor Að endingu mamma, ég óska þess vil Sigrún Fanndal. meðlimirnir hafna yfirleitt lækn- rúm, m.a. skroppið til annarra og gefa að minningar lifa. í alföður landinu nýja. isþjónustu, og treysta fremur á reikistjarna, eða þá flust á milli bænina. Ekki ólíkt þessari. ólíkra tilverustiga; þetta er hið L. Ron Hubbard fæddist í Til- eiginlega sjálf, vitundin. og þessum verkefnum, og margs kon- den í Nebraska, var sonur flota- Dianetik er þannig leiðin að ar námskeiðum, þar á meðal fatastíls- foringja og stundaði grunn- hamingjunni, og ef allir legðu ÞORBJÖRG SVEIN- og förðunarnámskeið sem tók tvo skólanám í Montana, Kaliforníu, stund á þau fræði, myndi ýmislegt daga og mæting sérlega góð. Ýmis- Washington og Virginíu. Eftir breytast, enda ekkert hinum BJARNARDÓTTIR legt broslegt bar við svo hlátrasköll tveggja ára framhaldsskólavist, frjálsa anda ómögulegt. kváðu við frá okkur þátttakendunum. með æði slakar einkunnir, lagði Geimveran er stór hluti Þorbjörg Svein- sjúkdóm sem leggur Þetta var hollt og gott veganesti í hann frekara nám á hilluna, gerð- þessa kerfis. ✝ bjarnardóttir allt of marga að velli dagsins önn fyrir okkur allar. ist rithöfundur, og varð kunnastur Í Vísindakirkjunni er prédikað, fæddist í Reykjavík unga sem aldna. Hún Heimili þeirra Þorbjargar og fyrir vísindaskáldskap og reyfara. og bænin ástunduð, en hún er þó 18. ágúst 1946. Hún var ein af okkar Helga var rómað fyrir gestrisni. Við- Á árunum 1942–1945 þjónaði hann ekki samtal við Guð, eins og í öðr- lést á krabbameins- traustu félögum í mót þeirra og glaðværð er minnis- jafnframt í bandaríska sjóhern- um trúarbrögðum, heldur frekar deild Landspítalans kvenfélaginu Iðju, stæð þeim sem bar þar að garði svo um. Undir lok áratugarins missti máttarorð, sem beint er inn á við, við Hringbraut gjaldkeri félagsins um og allar þær veitingar er voru á borð hann út úr sér, að það væri eig- til að losa um höftin þar. sunnudaginn 19. margra ára skeið og bornar. Hugur okkar leitar til fjöl- inlega algjör bjánaskapur að Upp úr 1970 barst hreyfingin febrúar síðastliðinn alltaf tilbúin að sinna skyldunnar í Huppahlíð. Þar er nú standa í þessu pennastússi, fyrir til Evrópu og sigldi eftir fall Berl- og var útför hennar hinum ýmsu verkefn- stórt skarð sem ekki verður fyllt en smáaura. Til að eignast milljón ínarmúrsins hraðbyri austur um gerð frá Staðar- um sem fylgja þátt- minningin er sterk og dýrmæt. Börn- dollara væri best að stofna eigin þar. Er hún sögð við lýði í meira bakkakirkju í Mið- töku í slíkum fé- in þeirra fimm bera öll þess vitni að trúarbrögð. en 150 þjóðlöndum. Mest er aukn- firði 4. mars. lagsskap. Vandvirkni mikil alúð og umhyggja hefur verið Eins og gefur að skilja kann- ingin í Rússlandi. Eitthvað eru var henni í blóð borin lögð í uppeldi þeirra og jafnframt aðist hann ekkert við þessi um- áhangendatölur á reiki í heim- Það hafa verið kyrr- og einnig að leggja al- hafa þau nýtt sér möguleikana til mæli síðar. ildum, allt frá 45.000 og upp í 8 látir dagar og sólin úð í hvert starf hvort framhaldsnáms eins og best gerist. Árið 1950 kynnti hann les- milljónir. sent geisla sína yfir sveitina okkar nú sem það var handverk, bakstur eða Kæra fjölskylda, Guð gefi ykkur endum nýjar pælingar sínar í bók- Á undanförnum árum hefur í byrjun góu. Við þessa ytri umgjörð annað er laut að heimilishaldi, eða öllum styrk til að takast á við erfiðar inni „: The Modern Vísindakirkjan náð töluverðri út- kvaddi vinkona okkar Þorbjörg í hún var að vinna fyrir félagið okkar. stundir. Minningin um ástríka móður Science of Mental Health“ breiðslu í bandaríska skemmt- Huppahlíð þetta jarðlíf. Undanfarin Margar skemmtilegar stundir áttum og eiginkonu verði ykkur ljósgeisli („Dianetics: nútíma vísindi og anaiðnaðinum, einkum þó meðal ár hefur hún sýnt mikla þrautseigju í við saman kvenfélagskonurnar, í morgundagsins. andleg heilsa“). Þær urðu und- leikara í Hollywood. Eru John baráttu við krabbameinið, þennan skemmtiferðum af ýmsu tagi, hinum Kvenfélagskonur í Iðju. anfari trúarhreyfingarinnar, en Travolta og þar mest síðan óaðskiljanlegur partur áberandi, en einnig Anne Archer, hennar. Giovanni Ribisi, Jason Lee, Jenna fullorðna. Ég man sérstaklega eftir Fyrsta kirkjan var byggð í Elfman, Juliette Lewis, Katie mynd sem tekin var af þeim bræðr- Camden í New Jersey, 1954. Holmes, Kelly Preston, Kirstie BÖÐVAR G. um öllum í hitteðfyrra. Allir voru „Scientology“ kemur af lat- Alley, Lisa Marie Presley, Mimi þeir rjóðir í kinnum og sællegir, tal- neska orðinu scio („að vita“) og Rogers og Patrick Swayze. Er BALDURSSON andi og hlæjandi í senn og því finnst gríska orðinu logos (í þessu tilviki hún iðulega sökuð um að nota mér þessi mynd lýsandi þeirri „nám“). Með því vildi stofnandinn vafasamar aðferðir í boðun sinni, Böðvar Guð- merkilegt. Um tíma stemningu sem ávallt myndaðist gefa til kynna, að um alvöru fræði m.a. heilaþvott og lygar, og í kjöl- ✝ mundur Bald- sendi hann okkur vid- þegar þeir bræður hittust. Þá var væri að ræða, að þetta snerist um farið véla af fólki óheyrilegar pen- ursson fæddist í eómyndir til Stykkis- alltaf stutt í hlátur og alls kyns djúpa rannsókn og þekkingarleit, ingaupphæðir. Auk margs ann- Reykjavík 25. júní hólms sem sýndar stríðni. en ekki eitthvað annað. ars. 1948. Hann lést á voru í kapalkerfi Allt frá barnæsku hefur mín Að sögn hugmyndasmiðsins er Í hópi gagnrýnenda eru fjöl- heimili sínu 8. mars hverfisins. Þetta voru hugsun tengt fjölskyldu Bóbó sam- grundvöllinn, lykilinn að þessu margir sem áður voru með í lið- síðastliðinn og var Betaspólur sem þá an í eitt. Ef Bóbó var nefndur á öllu, að finna í Vedaritum Ind- inu, en gengu eða stukku frá útför hans gerð frá töldust framtíðin. Of- nafn, hugsaði maður til Gerðar og verja; þar liggur frumviskan, sem borði. Þar mætti nefna Emilio Grafarvogskirkju an á allt saman var krakkanna. Ef eitthvert barnanna í árþúsundir hefur verið rangtúlk- Estevez, Gloriu Gaynor, Jerry 17. mars. hann síðan hærri og er nefnt á nafn, hugsar maður til uð, en loks um miðja 20. öld skilin Seinfeld, Leonard Cohen, Ricky grennri en hinir bræð- Bóbó og Gerðar. Ég veit að á síð- til fullnustu og opinberuð, af hon- Martin, Van Morrison og Sharon Mig langar með urnir og eflaust hefði ustu dögum höfum við systkinin um sjálfum. Það er sumsé ekki Stone. nokkrum orðum að Bóbó hér botnað setn- hugsað stíft til frændsystkyna og „karma“ sem ákveður örlög var forseti eða kveðja föðurbróður inguna með orðunum jafnaldra okkar því við vitum að mannskepnunnar, heldur svo- yfirmaður Vísindakirkjunnar frá minn, Böðvar Bald- „og myndarlegri líka!“ sorg þeirra er svo mikil. Gerði og nefnd „engröm“, sem eru truflanir 1982–2005, en þá tók Michelle ursson, sem ég reynd- Samverustundir fjöl- elsku ömmu okkar Maddý vottum eða hnökrar eða ör á undirmeðvit- Stith við embættinu og gegnir því ar þekkti aldrei sem annan en Bóbó. skyldna okkar og frændsystkina við líka okkar dýpstu samúð með undinni, nokkurskonar vondar enn. Af bræðrunum var Bóbó sá sem voru í sveitinni. Á Akurtröðum vor- bænir um að góður Guð styrki ykk- reynslumyndir, sem geta dúkkað Þessi trúarbrögð eru nú bönn- manni fannst alltaf heimsborgara- um við krakkarnir alltaf hluta af ur, börn og barnabörn í þeirri sorg upp þegar minnst varir, og komið uð víða um heim, þykja æði dul- legastur. Ekki aðeins var hann sá sumri, ég oftast með Grétari sem fráfalli Böðvars fylgir. Ég kveð illu einu til leiðar, m.a. valdið geð- arfull. eini sem bjó í stóru Reykjavík, held- frænda. Síðustu árin hafa þessar frænda minn með hugheilum kveðj- sjúkdómum og öðru fári. Því er ur vann hann einnig hjá bílaumboði samverustundir tekið sig upp aftur, um hjartans og veit að minning hans um að gera og nauðsynlegt að [email protected] sem mér sem landsbyggðarbarni í þetta sinn þó ekki í heyskap heldur verður ávallt í heiðri höfð. hlaut að þykja með eindæmum útilegu og skemmtun barna sem Rakel Sveins Másdóttir. 52 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR

þremur árum á eftir mér, þannig að þið systurnar þrjár voruð stór ÁSTA GUÐRÚN hluti af okkar fjölskyldulífi og mik- ill samgangur var á milli heimila okkar. Flest sumur áttum við sam- Elskulegur eiginmaður minn, faðir, bróðir, tengda- TÓMASDÓTTIR an, annaðhvort varst þú hjá afa og sonur, mágur og vinur, Ásta Guðrún Ragnar Magnússon. ömmu eða ég hjá Guðrúnu systur EMIL DUSAN ILIC, ✝ Tómasdóttir Sonur Ástu og minni að passa ykkur systurnar. lést á Landspítala Hringbraut sunnudaginn fæddist í Vest- Arnars Reynissonar Mín besta og dýrmætasta minn- 19. mars sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. mannaeyjum 15. er Tómas Freyr, f. ing um þig er þegar þú fæddir nóvember 1970. 25.9. 1986. fyrsta barnið þitt, hann Tómas Hún lést hinn 4. Árið 1991 hóf Frey. Þá fékk ég þann heiður að fá mars síðastliðinn. Ásta búskap með að vera með þér og styðja þig í Jóhanna Elsa Axelsdóttir, Foreldrar hennar Gunnari Þór Jóns- fæðingunni. Þá minningu mun ég Olivera Ilic, eru Gísli Tómas Ív- syni í Reykjavík og ávallt geyma í huga mér og var Slobodanka Jovanovic, arsson, f. 3.4. 1949 eignuðust þau þrjú þetta mér ómetanleg reynsla þegar Ólöf, Una, Sigurður, Garðar, Prapha, Sigrún, Tom, Milan, Jelka og Guðrún Þórdís börn: Lilju, f. 17.4. ég gekk í gegnum það að fæða mín og fjölskyldur. Björgvinsdóttir, f. 1993, Brynjar Ægi, börn. 16.2. 1949, d. 14.10. f. 30.12. 1994 og Elsku Ásta mín. Líf þitt var ekki 2004. Systur Ástu Laufeyju Diljá, f. alltaf auðvelt og reyndist þér oft eru Elva Björk 12.8. 1996. erfitt að finna réttu leiðina í því og Gísladóttir, f. 25.6. Sambúð Ástu og urðu margar hindranir á vegi þín- 1973, sambýlismaður Einar Helgi Gunnars varði í 8 ár. um. Þú átt fjögur yndisleg börn Jónsson og Helena Sif Gísladóttir, Útför Ástu var gerð frá Foss- sem eiga erfitt með að skilja hvers f. 14.7. 1976, sambýlismaður Jón vogskirkju í kyrrþey. vegna líf þitt endaði á þennan hátt. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og Veikindi þín voru þér erfiðari en amma, Núna sit ég og horfi á mynd af fórum saman í sumarbúðir (ég 8 svo að þú gætir borið þau lengur og SESSELJA HELGADÓTTIR HICKS þér, mér finnst svo skrýtið að ég ára og þú 11 ára) og fannst ekkert verðum við hin að virða þá leið sem (Dellý), muni ekki fá að sjá þig aftur í gaman og ákváðum að stinga af og þú valdir. þessu lífi. Maður rifjar upp ótal fara til ömmu og afa í Hafnarfirði Ég veit að Bjöggi afi og mamma andaðist á heimili okkar, Wylie Texas, miðviku- minningar og mín síðasta minning því þar var gott að vera. Við vorum þín hafa nú tekið þig í sinn faðm og daginn 15. mars. er þegar við vorum við jarðarför rétt komnar út á veg eftir mikla að þú finnir frið. Útför hennar var gerð frá Texas laugardaginn móður okkar fyrir einu og hálfu ári. fyrirhöfn og skipulagningu þegar Þín 18. mars. Ég man hvað þér leið illa þá og við vorum sóttar af starfsfólkinu. Lilja. Fyrir hönd annarra vandamanna, vonaði innilega að þú gætir fundið Þessu gátum við oft hlegið að hamingjuna. mörgum árum seinna. Cullas Mack Hicks, Mínar bestu minningar eru þeg- Það var snemma sem þú byrjaðir Elsku Ásta, mig langar að kveðja Helga Rósa Þormar, Patrick Corlay ar ég og þú sátum við eldhúsborðið móðurhlutverkið, tæplega 16 ára, þig með nokkrum orðum og þakka og barnabörn. þitt, oft í marga klukkutíma, í og 26 ára varstu komin með börnin þér fyrir vináttuna í gegnum tíðina. Laufengi 15 og ég var ófrísk af Sig- þín fjögur. Það var þinn besti tími Kallið er komið, urjóni Axel. Þú sýndir mér mikinn og komum ég og Helena systir oft komin er nú stundin, stuðning og áhuga og ég man hvað og mikið til þín upp í Grafarvog til vinaskilnaðar viðkvæm stund. mér fannst gott að leita ráða hjá að dást að frændsystkinum okkar. Vinirnir kveðja þér enda varstu snillingur með lítil Og oft var mikið um að vera með vininn sinn látna, börn á þínum blómatíma. öll litlu stýrin. er sefur hér hinn síðsta blund. Stundum lágum við líka uppí sófa Það sagði við okkur prestur um Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, vinur og afi, með krakkana og kysstum þau al- daginn að sumt fólk gengi í gegn- Margs er að minnast, GUÐMUNDUR GEIR ÓLAFSSON, veg í kaf. Þú átt svo falleg og dug- um lífið með skóna sína fulla af margt er hér að þakka. Grænumörk 3, leg börn og mátt vera ákaflega steinum og því væri sárt að stíga Guði sé lof fyrir liðna tíð. Selfossi, stolt af þeim. niður. Þetta finnst mér lýsa þínu Margs er að minnast, Elsku Ásta mín, ég vona svo að lífi vel og öll óskuðum við þér stein- lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þriðjudaginn margs er að sakna. 21. marz. Útförin verður auglýst síðar. þú sért komin með frið og ró í sál- lausum skóm. Ég veit að þar sem Guð þerri tregatárin stríð. ina þína, það er sorglegt hvað lífið þú ert núna hefur þú fengið nýja, gat verið erfitt og margir þrösk- mjúka og þægilega skó og algjöran Far þú í friði, Erla Guðmundsdóttir, Gunnar Guðnason, uldar sem þú þurftir að fara yfir. frið í sálina þína. friður Guðs þig blessi, Ólafur Þ. Guðmundsson, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Ég finn mikinn söknuð og tómleika Ég vil biðja góðan guð að vaka hafðu þökk fyrir allt og allt. Ingunn Guðmundsdóttir, Sigurður Karlsson, og vildi óska að þú hefðir getað séð yfir yndislegu börnunum þínum; Gekkst þú með Guði, Soffía Ólafsdóttir, birtuna og einhverja leið út úr þeim Tomma, Lilju, Brynjari og Guð þér nú fylgi, barnabörn og aðrir afkomendur. myrkrinu. En við munum sjá þig Laufeyju. hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. áfram í börnum þínum því þau er Einnig styrk til allra þeirra sem (V. Briem.) ávöxtur þinn sem við eigum eftir að standa þeim næst. elska alla tíð. Ég kveð þig, Ásta mín, með Ég vil votta Tomma, Lilju, Elsku Tómas Freyr, Lilja, þessu versi. Brynjari og Laufeyju mína dýpstu Brynjar Ægir og Laufey Diljá, þó samúð, Guð styrki ykkur á þessari Ó, faðir, gjör mig lítið ljós að mamma sé farin til Guðs þá erfiðu stundu, og óska ég ykkur um lífs míns stutta skeið, geymum við hana í hjarta okkar. alls góðs á ókomnum árum. til hjálpar hverjum hal og drós, Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og tengda- Þín systir, Magna Sveinsdóttir. sem hefur villzt af leið. móðir, amma og langamma, Helena Sif. (Matthías Jochumsson.) RAGNHEIÐUR ODDSDÓTTIR, Ásabyggð 17, Þín systir, Elsku Ásta mín, ég man þegar Akureyri, Það er skrítin tilfinning að skrifa Elva Björk. ég kynntist þér fyrst, þá var hér örlítið kveðjubréf til eldri syst- Tommi 2 ára og þú varst svo stolt lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri að kvöldi ur minnar. móðir. fimmtudagsins 23. mars. Ég þekkti þig frá því ég fæddist Elsku frænka. Mig langar til að Þá var oft glatt á hjalla, við ung- Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn og í rúm 30 ár og þó varla síðustu 4 kveðja þig með nokkrum línum og ar og áhyggjurnar litlar. 30. mars kl. 13.30. árin. Það eru margar minningar þakka þér fyrir samfylgdina í þessu Svo bættust við þrjú börn. Þú Ingvar Guðmundsson, sem sækja á hugann frá því við lífi. Þú varst elsta barnabarn for- veittir þeim allt sem þú gast. Örn Ingvarsson, Svanhvít B. Ragnarsdóttir, vorum litlar stelpur, t.d. þegar við eldra minna. Þú komst í heiminn Í nokkur ár höfðum við ekkert Valur Ingvarsson, Filippía Björnsdóttir, samband en svo hittumst við aftur Guðmundur Ó. Ingvarsson, Þorgerður Þormóðsdóttir, og þá var eins og við hefðum hist Oddur Ingvarsson, Linda Iversen, síðast í gær. Við rifjuðum upp Páll Ingvarsson, Hólmfríður Bragadóttir, gamla tíma og hlustuðum á Smokie Íris Ingvarsdóttir, Karl Óskar Þráinsson, og Abba en það var ávallt í uppá- haldi hjá okkur. Ásdís Ingvarsdóttir, Kjartan Ingason, Eiginmaður minn, barnabörn og barnabarnabörn. En núna ertu farin til móður ÞÓRARINN INGI ÞORSTEINSSON, þinnar sem þú saknaðir svo mikið. Faxaskjóli 24, Ég vona að þér líði betur þar Reykjavík, sem þú ert núna og að þú sért sátt. lést á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn Minningin um þig mun lifa í 23. mars sl. hjarta mínu um ókomin ár. Þín vinkona, Fjóla Þorvaldsdóttir. Íris G. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, bróðir, afi og langafi, KJARTAN RÓSINKRANS STEFÁNSSON rafvirkjameistari, lést á líknardeild Landakotsspítala þriðjudaginn 14. mars. Jarðsungið verður frá Háteigskirkju mánudaginn Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og 27. mars. kl. 13.00. langamma, Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknar- og vinafélagið Bergmál. GUÐBJÖRG FANNDAL TORFADÓTTIR Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, frá Hvítadal, Guðrún Anna Kjartansdóttir, lést á Landakoti fimmtudaginn 9. mars. Elínborg Kjartansdóttir, Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Stefán Rósinkrans Kjartansson, Sjöfn Marta Hjörvar, Skúlína Sigurveig Stefánsdóttir, Páll Á.R. Stefánsson, Össur S. Stefánsson, Börn, tengdabörn, barnabörn barnabörn og langafabörn. og barnabarnabörn. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 53 MINNINGAR

hana kvarta. Hún var heldur undr- mús og Kristínu kött. En eitthvað afa upp í Múla, sumarhús ykkar við andi yfir því hversu lengi hún fékk ruglaðist þetta þegar þú gafst okkur Hólmsá og margar aðrar ljúfar HÓLMFRÍÐUR að lifa hér í þessari veröld á meðan gjafirnar því að ég fékk köttinn og minningar frá barnæsku minni er yngra fólk féll í valinn. Kristín músina. En það leiðréttist þó þið bjugguð á Hjallaveginum og til JÓNSDÓTTIR Með þessum orðum kveð ég mikla að lokum. dagsins í dag. heiðurskonu og bið Guð að blessa En elsku amma, við söknum þín Elsku amma, það er enginn eins Hólmfríður Þau bjuggu um minningu hennar. sárt, það verður erfitt að fá aldrei að og þú. Þú kenndir mér svo margt og ✝ Jónsdóttir skeið á Núpi í Þorbjörg Kristjánsdóttir, faðma þig framar og finna ömmu- gafst mér svo mikið. Takk fyrir að fæddist á Mjóabóli í Haukadalshreppi Noregi. lykt. Við elskum þig og vitum að þú vera amma mín og langamma sonar Haukadalshreppi í og síðar í Keflavík. fylgist með okkur af himnum og við míns, Guðmundar Róberts. Dalasýslu 5. sept- Þau eignuðust ein geymum minningu þína í hjarta okk- Þín elskandi sonardóttir ember 1920. Hún dreng, Jón Guð- Árin og dagarnir í lífi okkar allra ar. Hólmfríður Þórdís. lést á Landspítalan- mund að nafni, 6.7. líða alltof fljótt. Hugur minn reikar á Þínar sonardætur, um 21. mars síðast- 1945. Hólmfríður þessari stundu 25 ár aftur í tímann. Kristín Drífa og Jóna Margrét. liðinn eftir langvar- giftist seinni manni Þegar ég varð þeirrar ánægju að- Elsku amma. andi veikindi. sínum, Kristjáni njótandi að kynnast Fríðu eins og Ég sendi þér kæra kveðju, Foreldrar hennar Björnssyni, 5.9. hún var alltaf kölluð af fjölskyldu og Elsku amma. Nú ertu farin frá nú komin er lífsins nótt. voru Jakobína 1959 og bjuggu þau vinum. Ég og Hólmar yngsti sonur okkur í faðm afa, Hólmars og litla Þig umvefji blessun og bænir, Guðný Ólafsdóttir, lengst af á Hjalla- hennar höfðum kynnst fyrr um sum- drengsins þíns sem að þú fékkst ég bið að þú sofir rótt. f. 26.12. 1886, d. vegi 14 í Reykjavík. arið í sumarvinnu og upp frá þeim aldrei að umvefja ást þinni og hlýju. Þótt svíði sorg mitt hjarta 6.8. 1974, og Jón Þau eignuðust fimm tíma tengdumst við órjúfanlegum Veit ég að þú hefur lifað erfiða tíma í þá sælt er að vita af því Jónasson, f. 26.4 syni og fjórir þeirra vinaböndum. Fríða tók mér mjög vel lífi þínu hér á jörð en aldrei kvartaðir þú laus ert úr veikinda viðjum 1887, d. 1.7.1944. Hólmfríður var komust á fullorðinsár. Þeir eru og heimili hennar stóð mér alla tíð þú og þó þú værir mikið veik síðustu þín veröld er björt á ný. númer þrjú í röðinni af sjö systk- Kristján Þverdal, f. 29.12. 1957, opið. Það er svo margt sem kemur mánuði og fyndir til þá þótti þér það inum er komust á legg. Þau voru: Björn Þverdal, f. 24.3. 1959, Jón- upp í huga minn, skemmtileg samtöl lítið í samanburði við missi þinn og Ég þakka þau ár sem ég átti Jónas Kristinn, f. 26.4. 1918, d. as Kristinn Þverdal, f. 23.4. 1960, og góðar stundir sem við áttum sam- söknuð eftir ástvinum þínum sem þá auðnu að hafa þig hér. 20.12. 1959, Ólafur Kristján, f. sonur andvana fæddur 1961, og an. Enda á ég margar ánægjulegar farnir voru. Það er svo margs að minnast, 23.5. 1919, d. 15.12. 1999, Karl, f. Hólmar Ingi Þverdal, f. 4.4. 1964, minningar frá Hjallaveginum og Þó ég muni sakna þín mikið og svo margt sem um hug minn fer 14.4. 1923, d. 13.11. 1987, Guð- d. 18.11. 2001. Barnabörn eru Hvassaleitinu. þess að fá aldrei meir ömmukossa, þó þú sért horfinn úr heimi, mundur, f. 26.4. 1926, Ingibjörg orðin 11 og barnabarnabörn eru Elsku Fríða, takk fyrir samfylgd- finna ömmufaðm með sína einsstöku ég hitti þig ekki um hríð, Aðalheiður, f. 27.9. 1927, og Jens sex. ina á liðnum árum. hlýju og ilmi á ég yndislegar minn- þín minning er ljós sem lifir Arinbjörn, f. 6.6. 1929. Útför Hólmfríðar var gerð frá ingar frá því ég var lítil skotta og Nú legg ég augun aftur, og lýsir um ókomna tíð. Hólmfríður giftist fyrri manni Grensáskirkju 24. mars. Jarðsett fékk að vera hjá ömmu og afa á ó, Guð, þinn náðarkraftur (Þórunn Sig.) sínum Jakobi Jónassyni 1944. var í Fossvogskirkjugarði. Hjallaveginum, kúra í afabóli er mín veri vörn í nótt. hann var á næturvöktum, trítla eftir Kveðja frá Rósý og börnunum. Æ, virst mig að þér taka, Elsku mamma mín. Hún var fjölhæf kona og kunni þér úr búðinni, skoppandi í kringum Þinn sonarsonur mér yfir láttu vaka margt til verka. Að prjóna peysur og þig við húsverkin, fara með ömmu og Guðmundur. Hér að hinstu leiðarlokum þinn engil, svo ég sofi rótt. sauma föt féll henni vel úr hendi. En ljúf og fögur minning skín. (S. Egilsson.) skemmtilegast þótti henni þó að Elskulega mamma góða sauma út myndir, og bar heimili Ég votta fjölskyldu þinni og ætt- um hin mörgu gæði þín. hennar þess glöggt vitni. ingjum þínum dýpstu samúð. Allt frá fyrstu æskudögum Þær voru henni oft erfiðar örlaga- Guð veri með ykkur. áttum skjól í faðmi þér. nornirnar, en sjálfri fannst henni Júlíana Þorvaldsdóttir. Hjörtun ungu ástúð vafðir hún þó vera mesta auðnukona, og fáa Elskulegur eiginmaður minn, faðir og afi, okkur gjöf sú dýrmæt er. hef ég hitt sem horft hafa lífið jafn VALDEMAR KONRÁÐSSON, jákvæðum augum og Hólmfríður. Elsku amma. Nú ertu komin á Hvar sem okkar leiðir liggja Stigahlíð 32, Hún giftist tvisvar og voru báðir betri stað. Þó að við söknum þín mik- lýsa göfug áhrif þín. Reykjavík, Dalamenn. Ung giftist hún Jakobi ið þá vitum við að nú líður þér betur Eins og geisli á okkar brautum andaðist á Landspítala Fossvogi mánudaginn Jónssyni frá Leikskálum og eignuð- og þú ert komin til Stjána afa, Hólm- mamma góð, þótt hverfir sýn. 13. mars. ust þau soninn Jón Guðmund 1945. ars frænda og litla barnsins þíns sem Athvarf hlýtt við áttum hjá þér Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins Eftir nokkur ár á Núpi í Haukadal dó í fæðingu. Sú hugsun að nú séuð ástrík skildir bros og tár. látna. fluttu þau til Keflavíkur til að freista þið öll saman á ný gefur okkur hugg- Í samleik björt, sem sólskinsdagur gæfunnar. Þar veiktist Jakob alvar- un á þessum erfiða tíma. Við munum samfylgd þín um horfin ár. Magnea Benía Bjarnadóttir, lega og náði sér aldrei eftir þau veik- sakna þess að geta aldrei kíkt í heim- Guðrún Valdemarsdóttir, indi. sókn til þín í Hvassaleiti og talað Fyrir allt sem okkur varstu Ásta Benía Ólafsdóttir, Hólmfríður kynntist síðar seinni saman um allt milli himins og jarðar. ástarþakkir færum þér. Magnea Ingibjörg Ólafsdóttir, manni sínum, Kristjáni Björnssyni Þér fannst mikið gaman að segja Gæði og tryggð er gafstu í verki Kristján Konráð Haraldsson, Margrét Einarsdóttir, frá Skógsmúla í Þverdal. Þau hjónin okkur systrunum frá því hvernig líf- góðri konu vitni ber. Valdemar Örn Haraldsson, Sigrún Guðný Erlingsdóttir, bjuggu alla sína búskapartíð í ið var hjá þér í gamla daga og hvað Aðalsmerkið: elska og fórna langafabörn og langalangafabörn. Reykjavík og eignuðust fimm syni: við hefðum það gott í dag. Svo var yfir þínum sporum skín. Kristján Þverdal, f. 1957, Björn svo gaman þegar þið afi fluttuð af Hlý og björt í hugum okkar Þverdal, f. 1959, Jónas Kristin Þver- Hjallaveginum í íbúðir fyrir eldri hjartkær lifir minning þín. dal, f. 1960, ónefndan son sem dó í borgara í Hvassaleiti. Þetta var svo Hvíldu í friði, elsku mamma mín, fæðingu 1962, og Hólmar Inga Þver- stórt hús á mörgum hæðum og okk- Þinn sonur og tengdadóttir dal, f. 1964, sem dó á heimili sínu í ur systrunum þótti svo gaman að Jón og Jóna. Danmörku árið 2001. leika okkur í lyftunni og fara niður í Kristján Björnsson lést árið 1990 kjallara og alveg upp á efstu hæð. Og Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, og þótti Fríðu sárt að missa hann svo svo fórum við í kapp við lyftuna alveg afi og langafi, Hólmfríði hitti ég í fyrsta sinn sitj- snemma. frá 1. hæð og upp á þá fimmtu til ÓLAFUR AÐALSTEINN JÓNSSON andi í eldhúsinu heima á Hjalló í Henni þótti gaman að ferðast, og ömmu. Og svo skipti engu máli á tollvörður, október 1974. Var hún þá nýkomin eftir að hún fór í sína fyrstu utan- hvaða tíma við komum í heimsókn, Asparfelli 10, úr erfiðri aðgerð og gat sig lítið landsferð til Austurríkis árið sem alltaf varstu fljót að reiða fram á Reykjavík, hreyft. Þrátt fyrir lélegt líkamlegt hún varð sextug var hún á sífelldu borð kleinur, smákökur og lagatert- lést laugardaginn 18. mars. ástand tók hún á móti mér ókunn- flakki úti í löndum. Synir hennar ur. Alveg sama hvort við vorum að Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudag- ugri unglingskindinni opnum örmum hafa búið ýmist í Noregi, Svíþjóð eða kíkja í smá stund, alltaf var eitthvert inn 30. mars kl. 13.00. og bauð mér strax að borða með Danmörku og þótti henni afskaplega góðgæti komið á borðið hjá ömmu. strákunum. gaman að fara til þeirra í heimsókn. Svo varstu alltaf svo dugleg að Sigrún Bjarnadóttir, Upp úr því varð ég fastagestur við Síðustu ferðina fór hún til Noregs og sauma, hekla, prjóna og föndra og Jón Kristinn Ólafsson, Sóley Sverrisdóttir, matarborðið og fékk með réttu mat- Danmerkur árið eftir að Hólmar dó. eigum við systurnar margt fallegt Bjarni Þór Ólafsson, Maureen Hindrichs, arást á þessari ljúfu og góðu konu. Þótti henni vænt um að sjá heimilið frá ömmu sem hún hefur búið til Karl Arnar Bjarnason, En ævisaga Hólmfríðar Jónsdótt- hans Hólmars aftur, þó svo að hann handa okkur í gegnum tíðina. T.d. Viktor Árni Bjarnason, Margrét Ruth Sigurðardóttir, ur byrjaði ekki við matarboðið þenn- væri allur. bjóstu til handa mér og Drífu systur Jóhanna Sigrún Bjarnadóttir, an vetrardag 1974, heldur fæddist Síðustu árin fór heilsu Hólmfríðar nælur. Önnur var mús og hin var Sigríður G. Halldórsdóttir, hún á Mjóabóli í Haukadal 15. sept- ört hrakandi, en aldrei heyrði ég köttur og átti þetta að tákna Magga Ólöf María Jónsdóttir, ember 1920, þriðja barn hjónanna Ólafur Aðalsteinn Jónsson, Jakobínu Guðný Ólafsdóttur og Jóns Sara Björk Karlsdóttir. Jónassonar. Þær eru ófáar stundirnar í gegn- um árin þar sem ég hef setið og hlustaði á Fríðu – eins og hún helst var kölluð – segja frá æskuárum sín- um í Haukadal. Alltaf fannst henni jafn gaman að Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, lýsa torfbænum sem hún ólst upp í. INGVI ELÍAS VALDIMARSSON Hvernig hún lítill stelpuhnokkinn húsasmíðameistari, lærði að sauma skinnskó á sjálfa sig Álfaheiði 8a, og systkini sín. Skelfinguna þegar Kópavogi, pabbi hennar slasaðist á auga. Gleðina yfir að vera létt á fæti og lést á Landakotsspítala mánudaginn 20. mars. skokka upp í Villingadal með nesti Útförin fer fram frá Háteigskirkju miðvikudaginn fyrir fólkið sem var við heyskapinn. 29. mars kl. 15.00. Hvað hún varð undrandi þegar hún sá fyrstu bifreiðina, og hversu góð Arnþrúður Ingvadóttir, Sigurjón Skúlason, henni þótti fyrsta appelsínan sem Valdimar Ingvason, Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir, hún borðaði. Aðalheiður Ingvadóttir, Kolbeinn Sigurðsson, Og aldrei var hún iðjulaus. Þeir Unnur Ingvadóttir, Ævar Már Axelsson, eru óteljandi lopametrarnir sem orð- Inger Steinsson, Inger Rós Ólafur Örn Erlingur Ingvason, Birna Róbertsdóttir útfararþj., útfararstjóri, ið hafa að dýrindis peysum gegnum útfararstjóri, Sveinn Ingvason, Guðlaug Jónsdóttir, s. 691 0919 s. 896 6544 hendurnar hennar Hólmfríðar, og s. 691 0919 Rannveig Ingvadóttir, Ian Wilkinson, Sími 551 7080 Viðar Ingvason, Linda Villariasa, væn búbót til heimilisins þeir aur- Vönduð og persónuleg þjónusta arnir sem hún fékk fyrir lobburnar Bárugötu 4, 101 Reykjavík. afabörn og langafabörn. sem hún seldi. 54 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR

staklega farsæll og vel látinn maður og minnist ég hans sérstaklega fyrir GUÐBJÖRG JÓNAS PÉTUR hvað hann vann mikið að slysavörn- um. FRIÐRIKSDÓTTIR JÓNSSON Eftir vetrarvertíðina var farið á vorsíld í Faxaflóa, við fiskuðum ekk- Guðbjörg Frið- öllum. En þú stóðst þig Jónas Pétur klefa hans þar sem ég ert en rifum nótina á hrauni. Jónas ✝ riksdóttir fæddist í eins og hetja og notaðir ✝ Jónsson fæddist stundi upp erindi mínu lét þetta ekki slá sig út af laginu því Reykjavík 22. júní æðruleysið að fullu. Þú á Sléttu í Reyðar- um að fá pláss hjá hon- einhvern fyrstu dagana í júní var 1938. Hún lést á hjúkr- fórst á Kumbaravog firði 15. desember um sem háseti á næstu haldið til sumarsíldveiða. Heyrði ég unarheimilinu Kumb- eftir margra mánaða 1918. Hann lést á vetrarvertíð. Jónas talað um að þetta væri allt of aravogi á Stokkseyri dvöl á Borgarspítala til Fjórðungssjúkra- sagði mér þá að til snemmt, engum venjulegum manni 9. mars síðastliðinn og að vera sem næst syni húsinu í Neskaup- stæði að hann tæki við dytti hug að fara svo snemma á sum- var útför hennar gerð þínum, tengdadóttur stað 24. janúar síð- Gunnari SU 139 eftir arsíld. Jónas vissi að þeir fiska sem frá Dómkirkjunni 17. og litla barnabarninu. astliðinn og fór áramótin en það gilti róa og Jónas reri til að fiska. Við mars. Sem þú fékkst þó ekki útför hans fram frá einu fyrir mig. Er ekki fengum 1.700 tunnur af síld hinn 8. að njóta vegna veik- Reyðarfjarðar- að orðlengja það að ég júní og lönduðum á Eskifirði, í fryst- Elsku Guðbjörg. Ég inda þinna og einangr- kirkju 2. febrúar. var ráðinn, og skyldi ingu, og Reyðarfirði hinn 9. júní. þakka allar samveru- unar á spítalanum. Þú vera á dekki, það var Aldrei fyrr í Íslandssögunni höfðu stundir okkar, bæði í náðir þó að vera á Það er með ýmsum það eina sem ég treysti sumarsíldveiðar hafist svo snemma. Bandaríkjunum og á Ís- Kumbaravogi í nokkra hætti sem kynni takast mér til að gera! Það Á leiðinni í land af miðunum var Stíg- landi. mánuði nálægt ástvin- með fólki og ekki síður var ungur maður, létt- andi frá Ólafsfirði á leið á miðin og Við kynntumst árið 1995 er ég um þínum, en þurftir svo að detta eina hverja stefnu þau taka. Fyrstu kynni ur í spori og léttur í lund, sem gekk heyrði ég Jónas segja skipstjóranum heimsótti þig í fyrsta, en ekki síðasta ferðina enn í mars sem varð þér að mín af Jónasi Pétri Jónssyni, frænda frá borði en þó var jafnframt kvíði í hvar hann fékk síldina, um 70 mílur sinn á Palm Beach í flotta húsið þitt. fjörtjóni. mínum, voru sumarið 1961. Ég var þá brjósti að standast ekki þær kröfur austur af Langanesi. Þess má geta að Alltaf tókstu vel á móti mér og okkur Elsku Guðbjörg mín, ég vona að þú í byggingarvinnu á Raufarhöfn hjá sem biðu mín. árið áður hafði Jónas einnig verið kom óvenju vel saman og höfðum við hafir það gott þar sem þú ert núna, Bóasi Emilssyni, móðurbróður mín- Miðvikudaginn 2. janúar 1963 var fyrsti bátur til að fá síld það sumarið, alltaf mikið samband símleiðis milli Guð geymir þig og ég veit að þú brosir um. Eitt kvöldið bauð Bóas mér í bíl- áhöfnin á Gunnari mætt til skips á hinn 20. júní, þá 300 tunnur norður af þess sem við hittumst í Bandaríkjun- núna og þér líði loksins vel. túr, hann ætlaði að kynna mig fyrir Reyðarfirði þar sem allt var sett á Melrakkasléttu. Í bókinni Svartur um eða í Reykjavík. Ég votta Friðriki, Huldu og Mich- Jónasi frænda okkar, skipstjóra á fullt við að taka um borð veiðarfæri, sjór af síld, eftir Birgi Sigurðsson Ekki hefur síðasta ár verið dans á ael Frey mína dýpstu samúð og hlýju. Seley SU 10, hann væri með fullan búnað, stilla upp á dekki o.fl. til að segir að sumarið 1963 hafi 237 skip rósum hjá þér, Guðbjörg mín, mikil Þín vinkona bát af síld og biði löndunar. Þetta var halda í fyrsta róðurinn þá strax um verið á síldveiðum en veðráttan hafi veikindi og mikil einangrun frá öllu og Guðbjörg. langur og eftirminnilegur bíltúr í kvöldið. Þegar við vorum að vinna í verið svo óhagstæð að varla hélst Willys-jeppa Bóasar um holótta vegi þessu varð mér starsýnt á tvær við- skaplegt veður í heilan sólarhring. Melrakkasléttu. Þeir Jónas og Bóas líka rásir á línuspilinu. Bjarni frændi Þegar ég var að skrifa þessa minn- höfðu um margt að spjalla um menn á Bakka stóð þarna nærri og spurði ingargrein saknaði ég að hafa ekki og málefni og ný atvinnutækifæri ég hann um þetta. Nú fékk einn af aðgang að dagbókum skipsins frá sem m.a. tengdust nýjum og stærri skipsfélögum mínum málið og spurði þessum tíma en þær eru taldar glat- bátum sem þá voru komnir til Aust- m.a. til hvers andsk... væri verið að aðar. Leitaði ég þá m.a. í smiðju til Ástkær systir mín, fjarða, stækkun landhelginnar o.fl. draga svona mann um borð sem varla Jakobs Jakobssonar, þess mæta ÁSLAUG GUÐRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR, o.fl. Það var þessum frændum mínum vissi hvað sneri aftur eða fram á skip- manns og fiskifræðings, og sem allra sem lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund mikið áhugmál að skapa fólki atvinnu inu. Þarna rifjaðist upp fyrir mér að manna best hefur náð að ráða gátuna sunnudaginn 19. mars, verður jarðsungin frá í sinni heimabyggð en fram til þessa einhverjum vikum áður hafði Jónas stóru um hegðun síldarinnar hér við Fossvogskapellu þriðjudaginn 28. mars kl. 15.00. höfðu stærri bátar, svonefndir vertíð- haft samband við mig og óskað eftir Íslandsstrendur. Sagði Jakob mér að arbátar frá Austfjörðum, verið gerðir að ég flytti lögheimili mitt til Reyð- þegar hann stjórnaði síldarleit á út á vetrarvertíð allt frá Hornafirði arfjarðar fyrir 1. desember því til þessum árum á varðskipinu Ægi og Anna Sigríður Magnúsdóttir. til Faxaflóahafna. Þá er mér sérstak- væri fólk á staðnum sem væri ósátt fann ný svæði (þessi svæði voru lega minnisstætt hvernig Jónas velti við að hann væri að ráða skipverja á nefnd Ægissvæði) þá hafi árangur oft fyrir sér spurningum um lífríkið í Gunnar sem ekki borguðu skatta til farið eftir þeim sem þangað komu hafinu og jafnvægi sem þar þyrfti að sveitarfélagsins þegar nóg framboð fyrstir og að Jónas hafi verið einn af ríkja. Þannig nefndi hann að svart- væri af heimamönnum. Varð ég að hans uppáhaldsmönnum, það hafi fugli færi mjög fjölgandi vegna sjálfsögðu við þessu. Við fórum svo ekki brugðist að hafi Jónas komið minnkandi nytja á fugli og eggjum. seinnipart dagsins í fyrsta róðurinn á fyrstur þá hafi fiskast. Eftirminnilegt Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Við rannsóknir hefðu fundist þorsk- vertíðinni, lögðum suður af Papey og er mér frá þessu sumri að við höfðum HARALDUR BRYNJÓLFSSON, seiði í einum svartfugli sem nægt lönduðum aflanum á Reyðarfirði verið úti á miðunum í einhverja daga, Aflagranda 40, hefðu í fullfermi togara ef seiðin daginn eftir. Þá eins og jafnan fengu leiðinlegt veður og enga síld að fá. áður til heimilis á Faxabraut 70, hefðu náð að verða stórþorskar. allir þeir sem vildu hvaða fisk sem Jónas hélt þó áfram að leita, fann Keflavík, Eftir þetta varð mér oft hugsað til þeir völdu í soðið og var ekki skorið góða torfu og það var kastað og Jónasar frænda míns sem á fimm- við nögl. Þarna kom greiðvikni og „búmmað“. Nótin hlífð inn á fullu til verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtu- tugsaldri hafði sest á skólabekk í Sjó- velvild Jónasar vel í ljós. Vetrarver- að kasta aftur en meðan það var gert daginn 30. mars kl. 14.00. mannaskólanum í Reykjavík vetur- tíðinni lauk 11. maí, á lokadaginn. kom að síldarbátur frá Vestfjörðum langt til að afla sér skipstjórnar- Beitt var um borð og mest fiskað við og kastaði á síldina sem óð rétt utan Berta G. Rafnsdóttir, Eggert N. Bjarnason, réttinda. Á meðan hafði hans suðurströnd landsins, aflinn slægður við korkateininn hjá okkur. Tókst Kristinn T. Haraldsson, Jónína Þrastardóttir, mikilhæfa kona, Arnfríður Þorsteins- og ísaður og komið ca vikulega að ekki betur til en svo að snurpuvírinn Margrét B. Haraldsdóttir, Ástþór B. Sigurðsson, dóttir, Fríða eins og hún er jafnan morgni til Reyðarfjarðar, aflanum á aðkomubátnum fór yfir pokann á Haraldur Dean Nelson, Guðrún Hulda Gunnarsdóttir, nefnd, gætt bús og barna heima á landað og tekin beita, ís og kostur nótinni okkar og fengum við hana inn Jón Ragnar Ástþórsson, Þórunn Katla Tómasdóttir, Sólvöllum. Í huga mínum var Jónas fyrir næsta túr og farið aftur út um í henglum og í stað þess að kasta aft- Særún Rósa Ástþórsdóttir, Jóhann Þór Helgason, áræðinn, íhugull og heilsteyptur kvöldið. Í byrjun mars var skipt yfir á ur var sett á fullt í land til að fá gert Berglind Harpa Ástþórsdóttir, maður. net. Lifur var hirt og keypti Garðar við nótina. Það voru miður falleg orð Sigurður Freyr Ástþórsson Það var svo u.þ.b. ári síðar, þegar Jónsson hana og bræddi. Hrogn voru sem féllu í garð skipstjórans á að- og langafabörn. ég hafði unnið við skrifstofustörf um söltuð um borð og tunnurnar settar á komubátnum og ekki lagaðist orð- skeið og sá ekki framtíð í því starfi, að land á Reyðarfirði eftir hvern túr. bragðið hjá okkur þegar við á lands- ég taldi í mig kjark til að fara til Jón- Í dag þætti þetta ekki forsvaran- tíminu heyrðum hann melda sig inn asar frænda og falast eftir plássi hjá legt. Einu undantekningarnar sem til löndunar með fullan bát af síld. honum á næstu vetrarvertíð. Um ég man frá þessu er að farið var á Það var hins vegar Jónas skipstjóri þetta ræddi ég ekki við nokkurn þorrablótið á Reyðarfirði, komið inn sem hélt ró sinni og reyndi að bera í mann heldur sat um að hitta Jónas og um morguninn og farið út daginn eft- bætifláka fyrir tjónvaldinn, honum Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar, náði fundi hans þegar hann einn sól- ir og línan lögð um kvöldið og áhöfnin veitti heldur ekki af, vertíðin hefði nú RÚNAR BRYNJÓLFSSON, bjartan sumardag 1962 var inni á fékk einnig nótt heima þegar skipt ekki gengið svo vel hjá honum til Hólabraut 19, Eskifirði með Seleyna fulla af síld og var af línu yfir á net. Þetta þótti þessa. Er þetta ekki meira umburð- Hafnarfirði, beið eftir löndun. Þegar þetta var mörgum fullfast sótt en skoða verður arlyndi en gengur og gerist og það í hafði ég aðeins einu sinni hitt Jónas að á þessum tíma og áður höfðu menn hita „leiksins“? sem andaðist föstudaginn 17. mars verður áður, þ.e. kvöldið eftirminnilega á farið til vetrarvertíða frá Austfjörð- Um haustið var farið með Gunnar í jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði þriðju- Raufarhöfn. Það var mér erfitt að um til Hornafjarðar og allt til Faxa- slipp í Reykjavík. Eftirminnilegast daginn 28. mars kl. 15.00. biðja Jónas um skipspláss. Vissi að flóahafna og verið þar alla vertíðina, við þá ferð er að á heimleiðinni þurft- hann sem farsæll og fengsæll skip- frá janúar og fram í maí. um við að koma við í Vestmannaeyj- Dóra Pétursdóttir, stjóri gat valið úr vönum mönnum. Vetrarvertíðin gekk vel fyrir sig um. Þegar þangað kom um nóttina Pálína Margrét Rúnarsdóttir, Þegar ég kom um borð í Seleyna tók nema hvað Jónas fékk botnlangakast var sunnan bræla og lögðumst við Guðrún Brynja Rúnarsdóttir. hann mér fagnandi. Ég hafði talið og var frá í einhverjar vikur. Þá kom ásamt fleiri skipum undir Eiðið þar eins víst að hann myndi ekkert eftir Hjalti Gunnarsson skipstjóri og sem ekki þótti nógu gott í sjóinn til að mér. Fórum við inn í skipstjórnar- leysti hann af. Hjalti frændi var ein- fara inn í höfnina. Í birtingu kom Jónas upp í brú og gætti að veðri og aðstæðum. Meðal þeirra skipa sem þarna lágu var strandferðaskipið Herjólfur sem sá um siglingar milli

Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi Ástkær bróðir minn, mágur og frændi, og tengdasonur, SIGURBJÖRN STEFÁNSSON KRISTJÁN G. ÞORVALDZ, bóndi, Nesjum, lést á Landspítala við Hringbraut fimmtudaginn 23. mars. verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju miðviku- Jarðarförin auglýst síðar. daginn 29. mars kl. 14.00.

Guðlaug R. Skúladóttir, Guðjón Stefánsson, Ásta Ragnheiður Margeirsdóttir, Skúli K. Þorvaldz, Ingibjörg Sif Antonsdóttir, Jónína Bergmann, Atli Hrafn Skúlason, Jónína Guðjónsdóttir, Kjartan Már Kjartansson, Ólafur Steinar K. Þorvaldz, Sarah Anne Shavel, Helga V. Guðjónsdóttir, Kristinn Jónasson, Ágústa Þórðardóttir, Ólafur Steinar Björnsson, Stefán R. Guðjónsson, Ásdís R. Einarsdóttir. Mjöll Þórðardóttir. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 55 ALDARMINNING

Þorlákshafnar og Eyja. Jónas ákvað að létta ankerum og líta á aðstæður og lét ræsa alla um borð og þeir sem KARL voru fram í voru kallaðir aftur í og komu flestir upp í brú. Ég var á vakt VIGFÚSSON Þökkum öllum sem sýndu okkur samhug og hlý- og við stýrið þegar haldið var af stað en þar sem þarna voru margir vanari Hinn 3. október sínum á sumrin. hug við andlát sjómenn en ég þá taldi ég að Jónas 2005 voru 100 ár liðin Þannig var einnig MARÍU INGIBJARGAR GUÐNADÓTTUR, myndi setja einhvern þeirra að stýr- frá fæðingu Karls sumarið 1932, en þá Ásgarði 24a, inu þegar nær kæmi Faxasundi og Vigfússonar frá Geir- var sá atburður sem Reykjavík. inn með Heimakletti þar sem landi á Síðu. Foreldr- eflaust hefur verið Útför hennar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar straumur, sjógangur og öldulag var ar hans voru hjónin erfiðastur og þung- látnu. afleitt. En Jónas hélt ferðinni áfram, Halla Helgadóttir frá bærastur á ævi hans, stjórnaði gangi vélarinnar og gaf mér Fossi á Síðu og Vig- en það var þegar Jón Ragnar Steingrímsson, fyrirmæli um stefnu og áfram var fús Jónsson bóndi á bróðir hans drukkn- Hulda Ragnarsdóttir, Gunnar Gunnarsson, haldið og gekk allt farsællega og var Geirlandi. Þar hafði aði í Skaftárósi. Þeir Ragnar Snorrason, Petra Baumruk, lagst að bryggju inni í Friðarhöfn. ættfólk hans búið bræður höfðu farið Haukur Snorrason, Þar var samankomið talsvert af fólki lengi fyrr á öldum. þangað til silungs- Atli Snorrason. sem tók okkur fagnandi og var Móðir hans, Þórunn, veiða ásamt bónda af greinilegt að það þótti vel af sér vikið fæddist þar 1838. Þá næsta bæ. Þar eru hjá Jónasi að koma inn í höfnina við bjó þar afi hennar, vötnin stríð með þessar aðstæður. Það er af minni líð- Jón Sigurðsson, en straumkasti og sand- an að segja að ég einbeitti mér að því hann er fermingardrengurinn sem bleytum. Jón var tónlistarmaður, að fylgja fyrirmælum Jónasar og fylgdi eldprestinum á göngunni hafði verið við nám og var farinn að fylgjast með sjólaginu til að hafa löngu til Skálholts og Bessastaða semja sönglög. Hann lék á orgel Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu samúð stjórn á skipinu. Helst óttaðist ég að vorið 1784. Prestbakkakirkju við messur þar. og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður stýrið kæmi upp úr sjónum þegar Kynslóðin sem var í blóma lífsins Um hann var sagt í tímaritinu minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu, skipið stakkst ofan í öldudalina og um aldamótin 1900 var stórhuga og Jörð, að „af honum stafaði næstum SIGRÍÐAR ERLENDSDÓTTUR, Gunnar myndi því ekki láta að stjórn framtakssöm. Menn hugðu á breyt- dularfullur ljómi.“ Ég efast um að Hæðargarði 33, en sá ótti var ástæðulaus. Það sem ég ingar á híbýlum og búskaparhátt- Karl hafi nokkru sinni náð sér til Reykjavík. upplifði þarna var að þegar verið var um. Um þetta leyti reisti Vigfús all- fulls eftir þennan atburð þótt engin að binda skipið og mínu hlutverki lok- stórt timburhús á jörð sinni og sæjust þess merki í fari hans. Hann ið sem „stýrimanns“ skalf ég í hnjá- setti upp sveitaverslun. Hefur þá fór síðan alfarinn til Reykjavíkur, Helga Brynjólfsdóttir, Birgir Lúðvíksson, liðunum og hélt mig um stund fyrir varla verið fáförult þar, en gest- fékk atvinnu við verslunarstörf, var Unnur Jónsdóttir, aftan stýrið því ég óttaðist að einhver koma aukist, heimafólk, einkum skrifstofumaður og síðar fulltrúi Lúðvík Birgisson, Ásdís Anna Sverrisdóttir, myndi taka eftir þessu. húsfreyja, haft í nógu að snúast. hjá Sláturfélagi Suðurlands. Karl Sigríður Birgisdóttir, Brynjar Gauti Sveinsson, Um haustið var fiskað á línu og Þessa verslun lagði Vigfús niður var afar greindur maður, íhugull og Guðríður Birgisdóttir, Steingrímur Gautur Pétursson beitt um borð eins og á vetrarvertíð- 1914, því þá beið þeirra hjóna ann- gætinn, en þótt hann væri alvöru og langömmubörn. inni. Fórum við þá eftirminnlega sigl- að hlutverk. Héraðslæknirinn í maður hafði hann gott skopskyn og ingu með afla til Cuxhaven í Þýska- Síðuhéraði hætti störfum og flutti var launkíminn. landi. Á leiðinni fengum við brælu í burt. Við tóku nýútskrifaðir lækna- Hinn 27. júní árið 1936 gengu Norðursjónum og siglingaljósið fór í kandídatar. Læknarnir kusu að þau í hjónaband Karl Vigfússon og frammastrinu. Þótti Jónasi slæmt að hafa aðsetur hjá þeim Geirlands- Gróa Svava Helgadóttir. Hún var hafa ekki siglingaljósin í lagi á svo hjónum. Ekki var þá búið að finna fædd í Reykjavík 3. mars 1913. fjölfarinni siglingaleið en jafnframt upp heilsugæslustöðvar. Vitjanir Foreldrar hennar voru hjónin Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu að aðstæður væru erfiðar til fara upp gat borið að á hvaða tíma sólar- Ólafía Hjartardóttir og Helgi Guð- okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elsku- í mastur og skipta um peru. Okkur hringsins sem var, auk þess sem mundsson. Þau Karl og Svava legrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og Jónasi talaðist svo til að þetta ætti að fólk kom sjálft á fund læknis. Hlýt- bjuggu fyrst á Barónsstíg og þar langömmu, vera vel framkvæmanlegt með því að ur því að hafa verið allmikið um- fæddust synir þeirra þrír. Síðan RAGNHEIÐAR GÍSLADÓTTUR, slá af og halda skipinu upp í öldurnar ferð fólks og gestkoma á bænum. áttu þau fagurt heimili við Vest- Helgamagrastræti 42, og gekk þetta eftir ég fór upp í mast- Ekki var þá búið að finna upp urbrún þar sem sér yfir Laugardal- Akureyri. ur en Jónas var úti í glugga á stýr- komugjöld, en sjálfsagt þótti að inn, en eignuðust síðan eigin íbúð í ishúsinu og fylgdist með. Tel ég að veita ferðalöngum hressingu, en Hlíðunum og bjuggu þar síðan. það hafi ekki endilega verið fyrir þær ekki tíðkaðist þá þar eystra að taka Karl var mikill ræktunarmaður, Pálmi B. Aðalbergsson, Björk Lind Óskarsdóttir, sakir að Jónas teldi minni skaða af gjald fyrir kaffisopa eða matarn- e.t.v. arfur frá góðbændunum, for- Andrés V. Aðalbergsson, Ólöf Konráðsdóttir, því að senda mig en einhvern annan urtu. Læknishéraðið var stórt, náði feðrum hans. Hann varð sér fljótt Stefán Aðalbergsson, úr áhöfninni, ef illa færi, heldur frek- frá Öræfum að Mýrdalssandi. Ekki úti um landskika þar sem hann Guðmundur Páll Pálmason, ar hitt að hann treysti mér til verks- fer hjá því að aukist hafi annir varði mörgum tómstundum frá að- Snorri Pálmason, Kristín Sesselja Kristinsdóttir ins og það þótti mér vænt um. heimafólks, ekki síst húsmóðurinn- alstarfi sínu við ræktun garðávaxta og langömmubörn. Á þessu eina ári sem ég var til sjós ar. og grænmetis. Fékk hann þar með Jónasi kom það einu sinni fyrir Á þessum tíma fóru börn og ung- marga fallega uppskeru fyrir fjöl- að honum mislíkaði framkoma mín lingar fljótt að taka þátt í marg- skyldu sína. En „ýmsum skiptir við sig. Þetta var eftir þorrablótið á víslegum bústörfum heimilanna tímunum“ sagði skáldið forðum. Reyðarfirði, sem hér er að framan sem voru um flesta hluti sjálfum Karl Vigfússon lést langt fyrir ald- getið, farið út daginn eftir, línan lögð sér næg eins og verið hafði frá ur fram, og Svava stóð ein uppi upp í harða landi vegna veðurs og lít- landnámsöld, fjárhirðing á vetrin, með sonum þeirra ungum, og áttu Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð ið fiskirí, 2–3 tonn, lélegasti róðurinn voryrkjur, heyannir og smölun af tveir þeirra ólokið kostnaðarsömu og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður á vertíðinni. Ég var niðri í matsal og fjalli á haustin. Og smölun stóð yfir námi. Á þessum árum voru flestar okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Jónas vatt sér inn, fékk sér kaffi og hjá Síðumönnum þegar Katla gaus konur heimavinnandi, og auk HELGU JÓNSDÓTTUR, var greinilega ekkert í sérlega góðu 1918. Eldri bræðurnir, Sigfús og áfallsins við lát eiginmanns bættust dvalarheimilinu Hlévangi, skapi þegar ég ávarpa hann og segi. Karl, voru með föður sínum í við erfiðleikar og óvissa um af- Keflavík. „Hvernig er það með þig, frændi, ert smalamennsku þegar yfir dundi komu. En Svava lét ekki bugast. þú hættur að fiska?“ Það stóð ekki á kolsvart él með ógurlegum Til þess að halda íbúðinni og heim- svari: „Þú lætur mig bara vita þegar þrumum og eldingum. En líklega ili sínu tók hún að sér erfið störf þú vilt fara í land og finna þér betra hefur Katla gamla séð um að sem hún hafði aldrei vanist. Bræð- Sigríður J. Magnúsdóttir, Jóhannes Guðmundsson, skipspláss,“ og snaraðist út með það spánska veikin barst ekki austur, urnir studdu vel móður sína og Hilmar Magnússon, Jórunn Garðarsdóttir, sama með kaffikönnu sína. Ætlaði því Mýrdalssandur var ófær. unnu með náminu. Fljótlega bauðst Sigurbjörg Magnúsdóttir, greinilega ekki að deila tíma sínum Þannig liðu árin, en þar kom að henni starf við umsjón á gæsluvelli barnabörn og barnabarnabörn. með mér við að drekka kaffið. Mér unga fólkið leitaði út í heiminn. Þá í grenndinni, en þeir voru þá víða í var brugðið og margar hugsanir var samvinnuhreyfingin að eflast í borginni og mikið sóttir. Varð hún flugu í gegnum huga minn. Jónas landinu og var talsvert um að ungir fljótt vinsæl bæði af foreldrum og hafði tekið mig á skip sitt fram yfir menn færu til náms í Samvinnu- börnunum sem áttu þar skjól. vana sjómenn og fengið bágt fyrir. skólanum. Það gerði einnig Karl Svava Helgadóttir lést 27. maí Minna en tveimur sólarhringum áður Vigfússon, og til þess að hafa upp í 2003, níræð að aldri. Skýrri hugsun hafði ég af tilviljun orðið vitni að því námskostnað brá hann sér eitt og minni hélt hún til æviloka. Synir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug að góðborgari einn á Reyðarfirði sumar á síldarvertíð á Siglufirði. þeirra Karls og Svövu eru Helgi við andlát og útför elskulegrar eiginkonu, móður hafði í hótunum við Jónas, utandyra Hann lauk prófi um 1930, vann eft- Vigfús, Lárus Jón og Hallur Ólaf- og tengdamóður, Félagslundar þar sem þorrablótið fór ir það eitthvað við verslunarstörf á ur. UNNAR ÞÓRÐARDÓTTUR. fram, vegna þess að hann væri að vetrin, en var eystra hjá foreldrum Ragnheiður H. Vigfúsdóttir. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki á 2-N, ráða til sín utanbæjarmenn á skip hjúkrunarheimilinu Eir, fyrir frábæra umönnun. sitt. Mér leið skelfilega illa og fannst þarna sannast máltækið að „sjaldan launar kálfur ofeldi“. Við fyrsta tæki- Ólafur Steinsson, færi fór ég á fund Jónasar og bað Gunnhildur Ólafsdóttir, Agnar Árnason, hann afsökunar á framkomu minni. Jóhanna Ólafsdóttir, Pétur Sigurðsson, Viðbrögð hans eru mér eftirminnileg Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu Steinn G. Ólafsson, Guðrún Sigríður Eiríksdóttir, og mikils virði, hann var síður en svo okkur vinarhug og hlýju við andlát og útför Símon Ólafsson, Kristrún Sigurðardóttir. að erfa þetta við mig. Það sannaðist eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, þarna að það skiptir ekki endilega afa og langafa, mestu máli í hverju menn lenda held- EINARS J. GÍSLASONAR ur hitt á hvern hátt unnið er úr því bifreiðastjóra, sem menn lenda í. Ásvegi 16, Fallegir legsteinar „Hin gömlu kynni gleymast ei,“ Reykjavík. segir í kunnum söngtexta Árna Páls- sonar. Þetta á við um kynni mín af á góðu verði Jónasi frænda, ég met þau mikils og Guðlaug Sigurjónsdóttir, er þakklátur fyrir ánægjulega sam- Ólöf Einarsdóttir, Bogi Þórðarson, fylgd og vinsemd sem hann alltaf Sigurlaug Einarsdóttir, Englasteinar sýndi mér. Við fráfall Jónasar bið ég Erna Einarsdóttir, Bergþór Einarsson, Helluhrauni 10, 220 Hf., góðan Guð að styrkja Fríðu, börn, af- Einar Örn Einarsson, Hulda Haraldsdóttir, sími 565 2566, komendur og fjölskyldur þeirra. barnabörn og barnabarnabörn. www.englasteinar.is Hilmar F. Thorarensen. 56 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ AUÐLESIÐ EFNI

Ljósmynd/Yo-Jung Chen Douste-Blasy og Geir í París. Reuters Geir ræðir við Frakka Alexander Milinkevitsj ávarpar stuðnings-menn sína. Geir H. Haarde og síðan verða málin rædd utanríkis-ráðherra hitti í sam-hengi við aðrar Kosningum mót-mælt Philippe Douste-Blazy, NATO-þjóðir. utanríkis-ráðherra Tals-maður Fyrir viku fóru fram hafi þessar verið „full-kominn stjórnar-and-stöðunnar hafi Frakk-lands, á vinnu-fundi í Douste-Blazy, segir hann forseta-kosningar í skrípa-leikur“. Hann segist mis-tekist. Lúkasjenkó, sem París á þriðju-daginn. Fóru segja að sér-hvert ríki þurfi Hvíta-Rúss-landi og sögðu ekki viður-kenna úr-slitin, en kallaður hefur verið „síðasti þeir ítar-lega yfir stöðuna í á raun-veru-legum vörnum yfir-völd að sitjandi for-seti, Lúkasjenkó fékk 82,6% ein-ræðis-herrann í Evrópu“, varnar-málum á Íslandi og að halda og að Ís-lendingar Alexander Lúkasjenkó, hefði at-kvæða. Sam-kvæmt nýtur tals-verðra vin-sælda sagði Douste-Blazy að geti verið vissir um hjálp í unnið með yfir-burðum. yfir-kjör-stjórn landsins tóku meðal lands-manna vegna Frökkum væri alls ekki öryggis- og varnar-stefnu Þúsundir manna, þar á um 93% kjósenda þátt. viss stöðug-leika. Lík-legt er sama um málið, en bauð Evrópu-sam-bandsins. meðal sendi-herrar, hafa Kosninga-eftirlits-menn víða þó að margir hafi hikað við að þó ekki Íslendingum Einnig að Frakkar hefðu safnast saman í mið-borg um heim hafa for-dæmt mót-mæla eftir að yfir-völd að-stoð eftir að mikið fram að færa Minsk í vikunni til að kosn-ingarnar og hótuðu að hart yrði tekið á Banda-ríkja-menn fara. varðandi her-gögn og væru mót-mæla fram-kvæmd fram-kvæmd þeirra. mót-mælendum. Milinkevitsj Geir sagði við-ræður reiðu-búnir að taka upp kosn-inganna. Alexander Lúkasjenkó hefur vísað þeirri viður-kennir að senni-lega verða fljót-lega um hvað við-ræður um þetta efni við Milinkevitsj, helsti gagn-rýni á bug og segir dugi mót-mælin gegn Banda-ríkja-menn leggja til, Ís-lendinga. keppi-nautur Lúkasjenkós, tölurnar sýna að Lúkasjenkó ekki til að hann krefst nýrra kosninga, enda „byltingar-tilraun“ víki. Enn mót-mælt í Frakk-landi Mikil spenna ríkir í Frakk-landi vegna frum-varps um ný lög um aukinn rétt at-vinnu-rekenda til að segja upp starfs-fólki undir 26 ára aldri. Eiga lögin að auka sveigjan-leika á vinnu-markaðnum. Mikil mót-mæli voru vítt og breitt um Frakk-land á fimmtu-daginn. Unnin voru skemmdar-verk og ofbeldi framið, svo lög-reglan hand-tók hunduð manna. Forsætis-ráðherrann Dominique Dominique de de Villepin hefur hafnað því að Villepin hvika frá til-lögunum um breyt-ingar á vinnu-mála-lög-gjöfinni, sem lang-flestir Frakkar eru á móti. Nicolas Sarkozy innan-ríkis-ráðherra hefur hins vegar lagt til að lögunum yrði gefið tæki-færi í 6 mánuði og reynslan síðan metin.

Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Gítar-leikari hljóm-sveitarinnar Mute. ETA lýsir yfir vopna-hléi Að-skilnaðar-sam-tök Baska, vopna-hlé“ væri það sama og Músík-til-raunir á fullu ETA, hafa lýst yfir „varan-legu írski lýð-veldis-herinn (IRA) vopna-hléi“ eftir nær 40 ára notaði gjarna án þess að Músíktil-raunir, ár-leg út-sendingu á Rás 2 kl. 19. flestir þó af vopn-aða bar-áttu sem hefur standa við. hljóm-sveita-keppni Sigur-sveit Músík-tilrauna suð-vestur-horninu. kostað yfir 800 manns lífið. Orða-lagið skildi eftir rúm Tóna-bæjar og Hins fær 20 tíma í hljóð-veri með Músík-tilraunir hafa verið Við-brögð spænskra fyrir ETA-menn að skil-greina hússins, hefur staðið alla hljóð-manni í Sund-lauginni, fastur þáttur í tón-listarlífinu fjöl-miðla eru var-færin og gerðir sínar með öðrum vikuna í Loft-kastalanum. hljóð-veri Sigur Rósar. í næstum aldar-fjórðung. bjart-sýn. Dagblaðið El Pais hætti. Bask-neska blaðið 51 hljóm-sveit hóf keppni, Einnig verða veitt mörg Til-gangur keppninnar er að segir að það væri ó-ábyrgt að Gara, sagði að um væri að en 10 sveitir keppa til auka-verðlaun. ýta undir til-rauna-mennsku grípa ekki tæki-færið til að ræða „pólit-ískan, úr-slita á föstu-daginn Kepp-endur eru á öllum í tón-list, að vera binda enda á ó-friðinn. þjóð-félags-legan og næst-komandi. aldri allt frá 11–24 ára, og hljóm-sveitum hvatning til Mörg blöð bentu á að fjöl-miðla-legan jarð-skjálfta Úr-slitin verða í beinni koma víða að af landinu, að gera nýja hluti. orða-lagið „varan-legt af hrika-legri stærðar-gráðu“. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 57 FRÉTTIR

Morgunblaðið/Ásdís Morgunblaðið/Brynjar Gauti 7. bekkur A Laugalækjarskóla. 7. bekkur G.G. Háteigsskóla.

Þessir bekkir heimsóttu Morgun- blaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skól- um er samstarfsverkefni á vegum Menntasviðs Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Að lokinni verkefnaviku þar sem nemendur vinna með dagblöð á margvíslegan hátt í skólanum koma þeir í kynningarheimsókn á Morg- unblaðið og fylgjast með því hvernig nútímadagblað er búið til. Nánari upplýsingar um verkefnið gefur Auður í netfangi audur@dag- blod.is – Kærar þakkir fyrir komuna, krakkar! Morgunblaðið. Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins Morgunblaðið/Brynjar Gauti 7. bekkur A.Ó. Grunnskólanum Hellu. Pera vikunnar Ferningur hefur ummálið 36 cm. Annar ferningur hefur flatarmál sem er jafnt þreföldu flatarmáli þess fyrri.

Hve löng er hliðin í stærri ferningnum ?

Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 3. apríl 2006. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopa- vogur.is en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi 20. mars. Þessi þraut birtist á vefnum fyrir kl. 16 þann sama dag ásamt lausn síðustu þrautar og nöfnum vinningshafanna.

Ný stjórn kosin í Vöku NÝ stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, var kosin á aðalfundi félagsins sem fram fór 18. mars sl., í félagsheimili Vöku. Ný stjórn hefur þegar hafið störf. Stjórn Vöku, f.v. Jan Hermann Erlingsson, Sindri Ólafs- son, Aldís Helga Egilsdóttir, Reynir Jóhannesson, Einar Örn Gíslason, Katrín Amni Ajram, Magnús Már Einarsson, Andri Heiðar Kristinsson, Gerður Guðjónsdóttir, Helga Lára Haarde og Björn Patrick Swift.

BENS TIL SÖLU Glæsilegur Mercedes Bens E-240, blásanseraður, til sölu, ekinn aðeins 63 þ. km. Bíllinn er eins og nýr, nýsprautaður og með nýjum hurðum, frambrettum og skotti. Leðurinnrétting, sjálfskiptur, sóllúga, krús- kontról, naví, rafmagn í rúðum, álfelgur, auka dekkjasett á felgum o.fl. Verð 2.490 þús. Uppl. í síma 896 0747. 58 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl

Ferðalög Dýrahald Til sölu

Carepack heitir og kaldir bak- Orienta kettlingar til sölu strar, gæðavara. Heilbrigði og vellíðan. Tvær þrílitar læður og svartur og Bara fallegur með lokaða skál hvítur fress. Tveir af þeim eru Útsölustaðir: Sjúkravörur, Bláu í D,DD,E,F,FF,G kr. 4.990,- síðhærðir (OLH). Afhendast í byrj- húsunum. un apríl, bólusettir og með ætt- Tónika ehf. Lónkot, Skagafirði. bók. Sími 696 2880, Jenný. Netfang: [email protected] Staður til að njóta Gisting, matur, golf. Atvinnuhúsnæði Heima er bezt Upplýsingar í s. 588 7432, Tímarit með þjóðlegum fróðleik netfang: [email protected]@lonkot.is . og minningum úr nútíð og fortíð. 50% afsláttur Fæst í versl. Hagkaupa og Penn- Útsala á frábærum gjafavörum ans/Eymundsson. Gisting Ljós og ilmur, Bíldshöfða 12. Áskriftarsími 553 8200, vefsíða www.Loi.is - s. 517 2440. www.simnet.is/heimaerbezt. Stórglæsilegur, kemur í skálum Spánn á eigin vegum C, D, DD, E, F, FF, G á kr. 4.990. Menorca - Mahon, Costa Brava - Platja De Aro Skrifstofuaðstaða til leigu. Fjór- Barcelona. Sími 899 5863. ar glæsil. skrifstofur til leigu í www.helenjonsson.ws Akralind, Kóp. Innif. rafm., hiti, internet og þrif á sameign. Að- gangur að fundarherb., kaffistofu Nudd o.fl. Uppl. í síma 896 6127. Heilsa Kanadísk sumarhús úr furu, sedrus eða douglas furu, grindarhús og bjálkahús. Mjög góður minimizer í D, DD, Spónasalan ehf., E, F, FF, G skálum kr. 3.890. Smiðjuvegi 40, gul gata, Misty, Laugavegi 178, HEILSUNUDD s. 567 55505550.... sími 551 3366. Vellíðan á líkama og sál. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Æsa Hrólfsdóttir, nuddmeistari og aromaþerapisti. Gegn streitu og kvíða Nuddstofan Vatnið, Einkatímar. Sjálfstyrking - Espigerði 4, Rvk. Sími 863 1551, reykstopp - frelsi frá óvissu og Frístund - krossgátublað. Kross- netfang [email protected]. óöryggi. gátur, heilabrot og þrautir af Notuð er m.a. EFT (Emotional margvíslegu tagi. Hressandi heila- Húsgögn Freedom Techniques) og leikfimi. Fæst á öllum helstu sölu- dáleiðsla (Hypnotherapy). stöðum. Sími 553 8200, veffang Lítið notað spænskt gæðarúm. Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- www.fristund.net Spænskt gæðarúm til sölu vegna fræðingur, sími 694 5494, flutninga. Lítið notað og í topp- www.EFTiceland.com. standi. Stærð 180x200. Verð 50.000. Uppl. í síma 899 8708. Risaútsala Ótrúlegt úrval af öðruvísi Húsnæði í boði vörum beint frá Austurlöndum. Klassískir herraskór úr leðri og Frábært verð. Sjón er sögu ríkari. með leðursóla. Reimaðir og Vaxtalausar léttgreiðslur. óreimaðir. Litir. Svartur, brúnn og SPÁNN Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. bordo. Stærðir: 40-48. Verð frá Til leigu raðhús á Spáni, Sigurstjarnan, 6.885. fyrir sunnan Alicante. Bláu húsin Fákafeni, Stutt í alla þjónustu. Gámasala sími 588 4545, Misty skór, Laugavegi 178, Barnvænn staður. á ofnþurrkuðu mahóní. netfang: postulín.is sími 551 2070. Upplýsingar í síma 822 3860. Spónasalan ehf., Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Geymið auglýsinguna. Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550, islandia.is/sponn. Ýmislegt Við Reykjavíkurtjörn er til leigu stórt íbúðarhús. Nýuppgerð um 250 fm mjög glæsileg 6 herbergja sólrík íbúð með garði, verönd og Fæ›ubótarefni ársins 2002 svölum. Arinn í stofu. Frábær í Finnlandi staðsetning og útsýni. Laus strax, langtímaleiga. Upplýsingar í síma 866 5800. Til sölu vegghillur, ca 14 m á Húsnæði óskast lengd og 2 m á hæð, með hertu gleri. Stærð 117x35. Henta sem sölurekkar eða sem geymslurekk- Erum að leita að 100 m² ver- ar. Verð 300.000 m. vsk. Uppl. í slunarhúsnæði til leigu við síma 897 2681, Ásgeir. LaugaveginnLaugaveginn. Vinsamlega sendið Umboðs- og söluaðili inn upplýsingar til sími: 551 9239 [email protected]. Fosfoser Memory 50% afsláttur Útsala á frábærum gjafavörum Vantar íbúð í Grafarvoginum. Byggingavörur Su Doku / Kakuro Frístund Ljós og ilmur, Bíldshöfða 12. Ég er einstæð móðir að norðan Nýtt, sneisafullt hefti af Su Doku www.Loi.is - s. 517 2440. með fasta vinnu og á son sem er og Kakuro talnagátunum vinsælu, í 2. bekk í Engjaskóla. Vantar íbúð komið á sölustaði. Sími 553 8200. Stjörnusjónaukar tilvalin ferm- í Grafarvoginum. S. 856 5937. Stjörnusjónaukar Vefsíða: www.fristund.net ingargjöf. Stjörnusjónaukar m. innbyggðum tölvubúnaði til sölu Erum að leita að 30 m² húsnæði í Fótóval, Skipholti 50b. Nánari fyrir lítinn veitingastað við www.vidur.is uppl. meade.is. Laugaveg eða Skólavörðustíg. Harðviður til húsbygginga. Vinsamlega sendið inn upplýsing- Vatnsklæðning, panill, pallaefni, ar um leiguverð og staðsetn- parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu Þjónusta ingu til [email protected]. verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í síma Móðuhreinsun glerja! 660 0230 og 561 1122. Er kominn móða eða raki milli Sumarhús glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809 og 587 5232.

Úrslitin úr Sumarhús — orlofshús. enska boltanum Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum Klassískir herraskór úr leðri og beint í stærðum. Áratuga reynsla. með leðursóla. Reimaðir og Höfum til sýnis á staðnum fullbú- www.vidur.is óreimaðir. Litir: Svartur, brúnn og símann þinn bordo. Stærðir: 40-48. Verð frá in hús og einnig á hinum ýmsu Nýkomið: Hnota (ipe-tegund). Vinsælu velúrgallarnir Lífsorka. Frábærir hitabakstrar. 6.885. byggingarstigum. Gegnheill planki 19x195 mm, Fást í mörgum litum Gigtarfélag Íslands, Betra líf, Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, fasaður. Verð 6.990 kr. m² m. vsk. 100% bómull. Kringlunni. Umboðsm. Hellu, Misty skór, Laugavegi 178, símar 892 3742 og 483 3693, Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar Sjá á www.lost.is Sólveig, sími 863 7273 sími 551 2070. netfang: www.tresmidjan.is hjá Magnúsi í s. 660 0230. Uppl. í síma 568 7855. www.lifsorka.com. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 59 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl

Byggingar Fermingar Leitar þú að góðri og öruggri Jeppar tekjuleið? Áttu tölvu? Ertu í net- Arkitektúr Verkfræði Skipulag sambandi? Af hverju þá ekki að Leysum öll vandamál hvað varðar læra sjálfstæð netviðskipti? Frá- byggingar og skipulag. bær leið til að margfalda tekjurn- Arkitekta og Verkfræðistofan ar. Kynntu þér málið á VBV, fast verð. Allur hönnunar- www.Hagnadur.com. Nýr bíll - frábært verð - Chrysl- pakkinn s 557 4100 824 7587 og er PT Cruiser 2005. 863 2520. Ekinn 4 þús. 2,4 vél, sjálfskiptur, Góð fermingargjöf --20% kynn- Toyota Landcruiser 3,0 diesel framhjóladrif, 17" krómfelgur og ingarafsláttur. Góður hæginda- sjálfsk., '99. Til sölu vel með farin breið dekk + aukadekk. Verð 2,1 púði. Notast t.d. við höfðagafl í Landcr. GX, ek. 204 þ. km, reglul. millj. Upplýsingar í síma 899 Vélar & tæki Ttilboð! Nissan Terrano II 2.4 Námskeið rúmi við lestur, horfa á sjónvarp viðhald, dr.krókur, sumar-vetr- 2005. Ttilboð! Nissan Terrano II bensín árg. 1995, beinskiptur, 33" og fleira. Margir litir. Bólstrun ard., nýl. ryðv. Ath. skipti á ód. bíl, breyting. Verð 580 þ. Tilboð 380 Dulspekinámskeið - www.tar- Elínborgar, s. 555 4443. tjaldv., fellihýsi. V. 1.890 þ. kr. þ. stgr. Upplýsingar í síma 567 ot.is. Tarotnámskeið og Talna- www.siggi.is/elinborg Uppl. 694 7597. spekinámskeið. Fjarnám - bréfa- 4000. Vantar nýlega bíla á skrá skóli. Þú lærir hvar og hvenær vegna mikillar sölu. sem er. Uppl. og skrán. á vef eða í s. 868 0322. Skrán. daglega. Kerrur Viðskipti Flísasagir í miklu úrvali frá Viltu skapa þér algjört fjár- 6.900. Mikið úrval af Einhell flísa- Upledger höfuðb. og spjald- hagsfrelsi? Sé svo skaltu kynna sögum ásamt flísaskerum & bor- hryggjarmeðf. Kynningarnám- þér frábært námskeið þar sem um, góð gæði á góðu verði. Verk- skeið á Upledger höfuðbeina og fagfólk kennir þér að búa til færasalan ehf., sími 568 6899, spjaldhryggjarmeðferð verður hörkutekjur í heimavinnu. Síðumúla 11, 108 Reykjavík. Toyota Landcruiser 90 VX, árg. haldið 22. apríl næstkomandi í Skoðaðu www.Kennsla.com fyrir Til sölu notaðar lyftur á góðu 1997, 3.0 dísel. Ek. 211 þús. V. Reykjavík. Upplýsingar í síma 466 allar nánari upplýsingar. 1.690 þús. Uppl. í síma 567 4000. 3090 eða á www.upledge verði. JLG 2646 skæralyfta. Vinnuhæð 10 metrar. Árgerð 2000 Vegna mikillar sölu vantar okkur (nóv.) Verð 990.000 + vsk. nýlega bíla á skrá og á plan. Húsviðhald Lyfta.is - Sími 421 4037. Tilboð! Nissan Patrol GR 2.8 dísel árg. 1991. Beinskiptur, ekinn Bílar ca 70 þ, á vél, nótur fylgja. Verð 570 þ. Tilboð aðeins 380 þ. stgr. Upplýsingar í síma 567 4000. Vantar nýlega bíla á skrá vegna mikillar sölu. Eru stafrænu myndirnar þínar Viltu hafa miklu hærri tekjur? í ólestri? Finnur þú ekki uppá- Langar þig til þess að vinna sjálf- Lyftuþjónusta. Hámarksþjónusta Mitsubishi Pajero (Montero) halds myndirnar? Gætu þær glat- stætt, stjórna þínum vinnutíma og á lágmarksverði. Sérfræðiþjón- 3.5 Limited árg. '01, ek. 82 þús. ast? Námskeið þ. 1.4. 2006 um öðlast algjört tímafrelsi sem og usta fyrir LM og H&S lyftur. Ára- km, ssk., 32" dekk, leður, cd geymslu og skráningu stafrænna fjárhagsöryggi? tuga reynsla. Sími 588 8180. Fax Nissan Patrol árg. '99, ek. 197 magasín, krókur, filmur o.fl. Einn mynda, hugbúnað, gott verklag. Kannaðu málið nánar á 588 9180. [email protected] þús. km. 35". Leður, topplúga. með öllu! Ásett verð 3.150 þ. www.myndaskraning.net www.Fagmennska.com www.lyftur.is. Áhv. lán. S. 893 0271. Uppl. í síma 699 2649.

FRÉTTIR Yfirlýsing B-listans Vilja málefni í Reykjavík eldri borgara til „Einföld sveitarfélaga AÐALFUNDUR 60+ í Hafnarfirði, sem haldinn var sunnudaginn 19. Sundabraut? mars 2006, telur að ríkisstjórnin hafi alls ekki sinnt málefnum eldri Nei, takk!“ borgara á þann hátt sem þeir eigi skilið. B-LISTINN í Reykjavík gagnrýnir Í ályktun fundarins segir: „Aðal- harðlega yfirlýsingu sem fram kom fundurinn krefst þess að nú þegar hjá oddvita Samfylkingarinnar um verði ákveðin og tímasett fjölgun Sundabraut á íbúafundi á Kjalarnesi hjúkrunarrýma á landinu og þá sl. fimmtudagskvöld. „Dagur B. Egg- fyrst þar sem þörfin er mest, þ.e.a.s. Morgunblaðið/Ómar ertsson lýsti því þar yfir að eina vitið á höfuðborgarsvæðinu. Það hefur væri að leggja Sundabraut alla í ein- sýnt sig að nærþjónusta er eldri um áfanga en hafa hana einfalda, í borgurum til hagsbóta og sömuleið- stað þess að leggja tvöfalda braut upp is að það er fráleitt að málefni eldri Gaf eina milljón til Krabbameinsfélagsins í Grafarvog í fyrsta áfanga,“ segir í yf- borgara heyri ekki öll undir sama ODDFELLOWSTÚKAN Leifur heppni hefur afhent ar þakklátt Leifi heppna fyrir þessa gjöf sem kæmi að irlýsingu frá B-listanum. ráðuneyti. Þess vegna krefst fund- Krabbameinsfélagi Íslands eina milljón króna að gjöf mjög góðum notum. Félagið stefnir að því að geta gefið „B-listinn í Reykjavík mótmælir yf- urinn þess að nú þegar verði allur til kaupa á stafrænum röntgentækjum, en stúkan var íslenskum konum kost á stafrænum myndatökum af irlýsingum af þessu tagi. Einföld málaflokkur eldri borgara settur til stofnuð þennan dag fyrir tíu árum. brjóstum sem fyrst og er að safna fé til tækjakaupa fyr- Sundabraut væri mjög slæmur kost- sveitarfélaga landsins jafnframt því Í gjafabréfi frá stúkunni kemur fram að tilgangur ir Leitarstöðina. ur út frá öryggissjónarmiðum, heild- að velferðarmálin verði sett undir Oddfellowreglunnar sé meðal annars að styðja við góð Á myndinni eru Reynir Matthíasson, Arnfinnur Unn- arkostnaði við framkvæmdina og eitt ráðuneyti. verk í samfélaginu og að það sé von gefenda að þessi ar Jónsson og Ásgeir Þormóðsson frá Oddfellowstúk- væri án efa skipulagsslys ef þetta yrði Við krefjumst þess að eldri borg- gjöf færi Krabbameinsfélagið nær því marki sem það unni Leifi heppna nr. 19, Guðrún Agnarsdóttir, for- niðurstaðan. urum séu tryggð laun til jafns við stefnir að. stjóri Krabbameinsfélags Íslands, og Anna Björg Það er óviðunandi að formaður kjör almennings í landinu. Einnig Þegar gjöfin var afhent sagði Guðrún Agnarsdóttir, Halldórsdóttir, Börkur Aðalsteinsson og Baldur F. Sig- skipulagsráðs í Reykjavík skuli leggja krefst fundurinn þess að skattamál forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, að félagið væri af- fússon, læknar á röntgendeild Krabbameinsfélagsins. til einfalda brú í Reykjavík árið 2006. eldri borgara verði stórlega bætt og B-listinn í Reykjavík vill að Sunda- að lífeyristekjur verði skattlagðar á braut verði lögð í göng á ytri leið. svipaðan hátt og fjármagnstekjur, Rafræn þjónusta dómsmálaráðuneytis endurskipulögð Einföld Sundabraut væri til þess en verði ekki tví- eða þrískattaðar.“ fallin að auka enn frekar á vaxandi umferðarvanda í höfuðborginni og ber vott um skort á framtíðarsýn. Á Aðalfundur Þjónusta við almenning bætt sama tíma og rætt er um nauðsyn Krabbameins- DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur staklinga, en dæmi um einfalda auð- ingu á netinu,“ sagði Þorsteinn Helgi. þess að tvöfalda Hvalfjarðargöng og endurskipulagt frá grunni rafræna kenningu er t.d. notendanafn og lyk- Grunnur hefur einnig verið lagður jafnvel að tvöfalda Vestfjarðagöng á félags Reykjavíkur þjónustu sína sem mun hafa áhrif á ilorð fyrir aðgang að heimabanka. að svokölluðu rafrænu þjónustulagi að bjóða Reykvíkingum upp á ein- starfsemi fjörutíu stofnana og um Betri lausn varðandi auðkenningu sem gerir fyrirtækjum og stofnunum falda brú. Þessi yfirlýsing er ótrú- AÐALFUNDUR Krabbameins- þrettán hundruð starfsmenn á veg- eru svonefnd rafræn skilríki eins og kleift að nálgast opinbera þjónustu á verðug og í hróplegu ósamræmi við félags Reykjavíkur verður haldinn um ráðuneytisins. Í átaksverkefni bankarnir eru nú að skoða,“ segir einum stað með stöðluðum hætti og allt sem sagt hefur verið um Sunda- næstkomandi mánudagskvöld, 27. sem hefur staðið yfir frá árinu 2004 Þorsteinn Helgi Steinarsson, verk- tryggir auðkenningu notenda, að- braut. Þetta bendir til þess að fram- mars. Fundurinn hefst kl. 20 og fer hefur verklag, stjórnskipulag og um- efnisstjóri átaksverkefnisins. Raf- gangsheimildir, öryggismál og gjald- kvæmdin sé ekki ofarlega á forgangs- fram í húsi Krabbameinsfélagsins hverfi upplýsingatæknimála verið ræn skilríki eru skrár sem innihalda töku með samræmdum hætti. lista Samfylkingarinnar,“ segir í við Skógarhlíð 8 í Reykjavík. endurskoðað og grunnur þannig gögn svo hægt sé að undirrita raf- Þorsteinn Helgi sagði að dæmi um yfirlýsingu frá B-listanum. Fundurinn hefst með venjulegum lagður að frekari uppbyggingu raf- rænt. Þessi rafrænu skilríki auð- þjónustu sem veitt yrði á næstunni aðalfundarstörfum, m.a. skýrslu rænnar þjónustu hins opinbera. kenna eiganda sinn eins og önnur um rafrænt þjónustulag væru ýmis Aðalfundur stjórnar, afgreiðslu reikninga og Hluti af endurskipulagningunni er skilríki. leyfi sem sótt væru til lögreglu, svo stjórnarkjöri. Að loknum aðalfund- flutningur þjóðskrár frá Hagstofu Ís- sem skemmtanaleyfi og veitingaleyfi. Nýrrar lífsjónar arstörfum flytur Vilhelmína Har- lands til dóms- og kirkjumálaráðu- Á einum stað Í framhaldi af því yrði bætt við ýmsu aldsdóttir, sviðsstjóri lækninga á neytis. Þjóðskrá mun taka við „Þjóðskrá gegnir veigamiklu hlut- sem varðaði afgreiðslu Þjóðskrár, AÐALFUNDUR Nýrrar lífsjónar, lyflækningasviði II á Landspítala – ábyrgðarhlutverki Útlendingastofn- verki varðandi almenna auðkenningu svo sem flutningi lögheimilis, skrán- sem eru samtök fólks sem vantar á háskólasjúkrahúsi, erindi. Nefnir unar varðandi útgáfu vegabréfa og Íslendinga þar sem þar er skráning ingu sambúðar og fleiru. Það grunn- útlimi, verður haldinn mánudaginn hún það þjónusta við krabbameins- með því verður starfsemin styrkt og kennitölu og lögheimilis en auk þess starf sem nú þegar hefur verið unnið 3. apríl nk. kl. 20 á lofti Grafarvogs- sjúklinga á nýjum Landspítala. Að grunnur lagður að frekari tæknivæð- varðandi útgáfu nafnskírteina og leiðir til þess að ráðuneytið getur af kirkju (2. hæð). Hvetur stjórn fé- loknu erindi Vilhelmínu verður ingu varðandi auðkenningu. brátt einnig vegabréfa. Athuga þarf meira öryggi en áður flutt ýmis verk- lagsins félagsmenn til að mæta og unnt að varpa fram fyrirspurnum. „Ein af forsendum rafrænnar hvernig útfæra á aðkomu Þjóðskrár efni til annarra stofnana og þar með taka með sér gesti. Boðið verður uppá veitingar á þjónustu á netinu er auðkenning ein- þegar kemur að rafrænni auðkenn- aukið sérhæfni þeirra. Veitingar verða í boði. fundinum. Mímí og Máni Dagbók Í dag er sunnudagur 26. mars, 85. dagur ársins 2006 Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I. Kor. 13, 13.)

Smáfólk

SÆLL... ÞEGAR MAÐUR ER VALINN Í ÉG HEF ALDREI HITT NEINN ÞÚ HEFUR SÉRSTAKT VERKEFNI AF SEM HEFUR VERIÐ VALINN Í VERIÐ YFIRHUNDINUM ÞÁ KVEÐUR VERKEFNI AF YFIR- VALINN Í MAÐUR ALLA OGDRÍFUR SIG! HUNDINUM ÁÐUR SÉRSTAKT VERKEFNI

Svínið mitt © DARGAUD

EKKI KALLA MIG FRÚ JÁ FRÚ SKÓLASTJÓRA. KALLIÐ MIG BARA SKÓLASTJÓRI FRÚ ÞANGAÐ TIL KENNARINN YKKAR KEMUR ÚR VEIKINDALEYFI

Reuters Hreinn umfram allt Ástralía | Þessi skondni hattur er á höfði leikarans David Wood, sem um þessar mundir tekur þátt í framúrstefnulegri uppfærslu í hinu fræga óperu- húsi í Sydney. Um er að ræða sviðsetningu á því vel þekkta verki Oscars Wilde „The Importance of Being Earnest“ sem á Íslandi hefur gengið undir heitinu „Hreinn umfram allt“. ÉG VEIT AÐ ÞIÐ ERUÐ GÓÐ Í PASSIÐ YKKUR AÐ LANDAFRÆÐI. REYNIÐ NÚ AÐ SKRIFA EKKI BARA ÞVÍ ÉG HEF KOMIÐ SKRIFA UM ÍSLAND. BULL... ÞANGAÐ OFTAR EN SÉRSTAKLEGA ÞINGVELLI EINU SINNI! Víkverji skrifar... | [email protected]

HMM íkverji hefur fylgst flóknar að mati Vík- V með gangi mála í Ást er... verja. úrslitakeppninni í körfubolta að und- xxx anförnu. Þar hafa lið rslitakeppnin held- af landsbyggðinni náð Ú ur áfram nú um ágætum árangri í helgina og í dag, þeirri keppni. Það er sunnudag, fer fram hinsvegar nokkuð leikur í Njarðvík – á flókið fyrir þá sem sama tíma og margar FRÚ! ÉG HEF EKKI ÉG NOTIÐ HUGMYNDAFLUGIÐ. SKRIFIÐ BARA vilja fylgjast með í fermingaveislur eru ALDREI KOMIÐ SKRIFIÐ ÞAÐ SEM ÞIÐ EITTHVAÐ FALLEGT UM sjónvarpi að átta sig á haldnar í bænum. HELDUR! HAFIÐ HEYRT ÞINGVELLI ÞANGAÐ! því á hvaða sjónvarps- Margir Njarðvíkingar stöð leikirnir verða hafa mótmælt tíma- sýndir. ... lagið í útvarpinu setningu leiksins þar Á dögunum var sem minnir þig á hann. sem margir standi í sýnt beint frá leik KR ströngu á þessum tíma og Snæfells en út- dagsins. sendingin var hinsvegar á Sýn Extra KKÍ vildi ekki breyta leiktím- sem hefur þann stóra galla að merki anum í ljósi þess að sýna á beint frá hennar næst vart utan höfuðborg- leiknum á sjónvarpsstöðinni Sýn. arsvæðisins. Þar sem margir áhugaverðir íþrótta- Það var því ekki besta lausnin fyr- atburðir eru í gangi á sunnudeginum ir þá sem vildust fylgjast með sínu varð íslenskur körfuknattleikur að LESTU ÞETTA liði í Stykkishólmi og víðar. lúta í lægra haldi fyrir ítölsku knatt- KENNARINN SETTI SJÁLF OG GÁÐU ÞINGVELLIR ERU STÓRT EX OG GAF HVORT ÞÚ SKILUR STÓRBORG Í spyrnunni og PGA-mótaröðinni í HENNI NÚLL... xxx ÞETTA! ÚTLÖNDUM golfi. Þetta er sá veruleiki sem ís- ð auki er áskriftarkerfið hjá Sýn lenskar íþróttir þurfa að keppa við í A með þeim hætti að aðeins þeir dag og samkeppnin um áhorfendur sem eru áskrifendur að stöðinni í 12 er mikil. GROIN mánuði á ári eða skuldbinda sig til þess að gera slíkan samning fá að- xxx gang að Sýn Extra. Víkverji er íkverji telur að þröngt verði á ánægður með að forsvarsmenn sjón- V þingi fyrir framan sjónvarpið í varpsstöðvarinnar séu að reyna að fermingarveislunum í Njarðvík í gera sitt besta – en lausninar eru of dag. En við því er lítið að gera.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: [email protected], / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 61 DAGBÓK Jón Stefánsson óskast Óska eftir að kaupa olíumálverk BRIDS Staðurogstund Guðmundur Páll Arnarson | [email protected] eftir Jón Stefánsson. http://www.mbl.is/sos Hugleiðingar um vörn. Upplýsingar í síma 896 6170. arfirði, 1. apríl kl. 20. Rútuferð. Menn- Norður Félagsstarf ingarferð í Skálholt 2., 3., og 4. maí. ♠10 Skráningar hafnar. Síminn er ♥10873 V/NS Dalbraut 18 - 20 | Félagsstarfið öll- ♦ 568 3132. Netfangið er asdis- K873 um opið. Kíktu í kaffi og líttu í blöðin! ♣D872 Fastir liðir eins og venjulega. Hand- [email protected]. YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT verkstofa að Dalbraut 21-27. Leik- Korpúlfar Grafarvogi | Boccia verður Vestur Austur Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 húsferð í Draumasmiðjuna Hafn- spilað á Korpúlfsstöðum, á morgun ♠ÁK763 ♠8542 www.yogaheilsa.is • [email protected] arfirði laugardaginn 1. apríl kl. 20. kl. 13.30. Ganga frá Egilshöll á morg- ♥D ♥52 un kl. 10. Inni eða úti eftir veðri. ♦DG109 ♦6542 YOGA •YOGA • YOGA Rútuferð. Menningarferð í Skálholt ♣ ♣ 2., 3., og 4. maí. Skráningar hafnar. Menningarmiðstöðin Gerðuberg | G103 ÁK6 Söngur og sund í síðasta sinn. Sungið Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. [email protected]. Suður 588 9533. í Gerðubergi, synt í Breiðholtslaug. Líkamsæfingar, önurnaræfingar, slökun og hugleiðsla Sungin lög eftir Jón Ásgeirsson, tón- ♠DG9 Félag eldri borgara, Reykjavík | ♥ skáld, sunnudag kl. 13-14. Dagskráin ÁKG964 Nýtt í Yogastöðinnni Heilsubót - KRAFTYOGA Leikfélagið Snúður og Snælda sýna ♦ hefst kl. 13, boðið upp á heitt te á Á Glæpi og góðverk í Iðnó sunnud 26. ♣954 Sértímar fyrir barnshafandi konur undan. Aðgangseyrir 500 kr. en frítt í mars kl. 14. Miðapantanir í Iðnó í síma og fyrir byrjendur. 562 9700, einnig seldir miðar við Breiðholtslaug á eftir. Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 spaðar 3 hjörtu innganginn. Dansleikur sunnudags- Kirkjustarf 3 spaðar 4 hjörtu Allir pass kvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur. Baldvin Tryggvason verður með fjár- Akureyrarkirkja | Aðalsafn- Útspil: spaðaás. málaráðgjöf fimmtudaginn 30. mars, aðarfundur Akureyrarkirkju verður Setja má hliðarköll í þrjá flokka: (1) panta þarf tíma í síma 588 2111. haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar strax að lokinni guðsþjónustu sunnu- Þegar makker er gefin stunga. (2) Ef Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13-16: frekari sókn í úrspilslit getur engu skil- Margræðir heimar, opin málverkasýn- daginn 26. mars. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. að – til dæmis þegar blindur birtist með ing Vals Sveinbjörnssonar. Á þriðjud. einspil í trompsamningi. (3) Þegar að- frá hádegi er Judith Júlíusdóttir á Hjallakirkja | Eldra æskulýðsfélag Hjallakirkju, Dittó, heldur fundi kl. 20- stæður leyfa! staðnum og veitir leiðsögn í fata- Hliðarkall af „þriðju gráðu“ er illa hönnun á „Barbie“ dúkkur o.fl., allir 22. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK skilgreinanlegt, en ræðst fyrst og velkomnir. Á miðvikud. kl. 10.30 gaml- fremst af því að ekkert vit sé í því að Holtavegi 28 þriðjudaginn 28. mars ir leikir og dansar. Veitingar í hádegi beita öðrum reglum, eins og kall/ kl. 20. „Stelpur og strákar, trú og og kaffitíma í Kaffi Berg. frávísun eða talningu. Þriðju-gráðu- trúarviðhorf“. Gunnar J. Gunnarsson Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er hliðarkall verður til umræðu á næstu opið öllum. Bókmenntaklúbbsfundur lektor í trúarbragðafræði við KHÍ dögum, en fyrst skulum við skoða hlið- kl. 20 miðvikudaginn 5. apríl. Leik- segir frá rannsóknum sínum. Kaffi. arkall af annarri gráðu, sem er sam- húsferð í Draumasmiðjuna, Hafn- Allar konur eru velkomnar. kvæmt skilgreiningu. Hér kemur vestur út með spaðaás og verður að skipta yfir í laufgosa í öðrum slag til að ná spilinu niður – ella fer lauf niður í tígulkóng. Velvakandi Kall/frávísun gildir almennt þegar Svarað í síma 5691100 kl. 10–12 makker spilar út háspili í fyrsta slag, og 13–15 | [email protected] nema þegar „ekkert er að hafa í litnum“. Augljósasta dæmið um það er þegar blindur á einspil í trompsamningi, en þá ég sagt, gamla Krónan var mun tekur hliðarkall við. Austur getur því betri, verðmiðar voru þó á réttum pantað lauf með lægsta spaða – tvist- stað, hillurnar voru alltaf vel merkt- inum. Ef þessi regla er notuð þarf vest- ar og sú búð var til fyrirmyndar en ur ekki að velkjast í vafa um framhaldið. eftir að hún var stækkuð er eins og SKÁK þeir ráði ekki við hana lengur, t.d. Dummy texti,Dummy textiDummy textiDummy textiDummy eru gosbrettin alltaf á gólfinu, gos- Helgi Áss Grétarsson | [email protected] textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy hillurnar eru alltaf vel tómar, illa textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy hirtar og skítugar, ég veit ekki með þá en heima hjá mér vil ég hafa Morgunblaðið/Kristinn hreint og þannig vil ég líka sjá hverf- Krónan — Hvar isverslunina mína. Mig langar að halda áfram að versla við þá hjá er metnaðurinn? Krónunni í Hafnarfirðinum og ég vil ÉG er reglulegur viðskiptavinur fara sjá breytingar. Eitt í lokin sem Krónunnar í Hafnarfirðinum og mig skiptir okkur öll máli og það er þjón- langar að spyrja hvar metnaðurinn ustan á kössunum, hvar er hún? •• Stór Stór heildversluninnflutningsverslun með byggingavörur. með tæknivörur. Ársvelta 1200 mkr. Ég hef oftar en einu sinni tekið •• Meðalstórt Heildverslun iðnfyrirtæki með matvörur. á sérhæfðum Selur mikið markaði. í mötuneyti. 11 starfsmenn. Ársvelta 300 mkr. þeirra liggi? • Núðluhúsið. Veitingastaður með sérstöðu í eigin húsnæði í miðbænum. Góð afkoma Það sem skiptir mig máli í verslun eftir því að starfsmenn hafa ekki • Þjónustufyrirtæki með vinnuvélar. Föst verkefni. Góð afkoma. • Heildverslunog miklir möguleikar. með þekktar gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. Góður hagnaður. er verð, þjónusta og að sjálfsögðu áhuga að fara á kassann, hvað er • Lítið en rótgróið umboð í heilsuvörum, m.a. fyrir matvörumarkaði. það? Og hvar eru nafnspjöldin? Það • Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður og vaxandi rekstur hvernig búðin lítur út og þar skiptir •með Meðalstórt ágætan bílafyrirtæki. hagnað. Einstakt Þekkt tækifæriumboð. fyrir duglegt fólk. þarf að laga þetta. Ég hef þó trú á • Lítið ljósmyndafyrirtæki í fullum rekstri með góða, fasta samninga. Stór mig ekki máli hvort það er Bónus Hvítur á leik. • Sérverslun - heildverslun með rafvörur. eða Krónan. því að þeir breyti þessu til batnaðar, • Heildverslunviðskiptamannahópur. í Bretlandi með leikföng. Ársvelta 1.100 mkr. taki til í hillunum og lagi til hjá sér. 1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 e6 4. c4 b5 5. b3 •• Matvælavinnsla Rótgróið danskt meðfyrirtæki góða í álaeldi. markaðsstöðu. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður. Bæði eru þessi fyrirtæki að keppa • Lítið, sérhæft hreingerningarfyrirtæki með fasta viðskiptavini. Þannig væri komið fram við við- Bb7 6. dxe6 fxe6 7. cxb5 Da5+ 8. Dd2 • Heildverslun í Bretlandi með náttúruleg vítamín. Ársvelta 2.000 mkr. á lágvörumarkaði og þess vegna Dxb5 9. Rc3 Da5 10. e3 Rc6 11. Rb5 • Meðalstórt framleiðslufyrirtæki með matvæli. Leiðandi á sínu sviði. finnst mér þau verða að hafa verðið skiptavini Krónunnar í Hafnarfirði • Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 400 mkr. Dxd2+ 12. Rxd2 0-0-0 13. Ba3 Kb8 14. •• Meðalstór Þekkt þjónustufyrirtæki, trésmiðja. Leiðandi leiðandi fyrirtæki á sínu ásviði, sínu óskar sérsviði. eftir meðeiganda sem tæki á rétt, verð þó að viðurkenna að ég hef af virðingu. Annars er eina leiðin að Be2 a6 15. Rc3 Rb4 16. Hc1 Bxg2 17. • Stórnokkrum heildverslun árum við með af núverandi þekktar vörur, eiganda. m.a. Leitað fyrir byggingariðnaðinn. er að heiðarlegum og rekist á vitlaust verð oftar en einu fara hinumegin við fjallið með budd- • Glæsilegþjónustuliprum lítil gjafavöruverslun dugnaðarforki.í Kringlunni. Hg1 Bb7 18. Bb2 d6 19. a3 Rbd5 20. • Heildverslun með þekkt bjórumboð o.fl. Ársvelta 100 mkr. sinni hvort sem um var að ræða una sína og versla annars staðar. Rc4 Rxc3 21. Bxc3 Rd5 22. Ba5 Rc7 23. • Traust fasteignasala óskar eftir framsæknum fasteignasala sem meðeiganda. 5 Með kveðju. •starfsmenn Lítil sérverslun í dag fyrir en konur þörf á í fleirum.Kringlunni. Krónuna eða Bónus. b4 g6 24. bxc5 dxc5 25. Bg4 He8 26. • Meðalstórt iðnfyrirtæki á sérhæfðum markaði. 11 starfsmenn. En það sem mér finnst hins vegar Viðskiptavinur Krónunnar. Bc3 Hg8 27. Be5 Bd5 28. Hb1+ Ka7 • Lítið málmiðnaðarfyrirtæki með mikla sérstöðu. •• Umboðs- Þjónustufyrirtæki og heildverslun með vinnuvélar. á Vesturlandi. Föst verkefni. Ársvelta Góð 150 mkr.afkoma. 29. Bxc7 Bxc4 30. Bb6+ Ka8 31. Be2 mun alvarlegra mál er þegar lág- •• Mjög Heildverslun arðbært með sandblástursfyrirtæki. þekktar gjafavörur. Mikil Ársvelta föst 60 verkefni. mkr. Góður Gott tækifæri.hagnaður. Bxe2 32. Kxe2 Hg7 33. Hgc1 Hc8 34. • Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður og vaxandi rekstur vöruverslun eins og Krónan í Hafn- Gleraugu týndust • Þekkt heildsala með byggingavörur. arfirðinum hefur ekki metnað í sér Hc4 Hb7 35. Ha4 c4 36. Hxa6+ Kb8 37. • Lítilmeð heildverslunágætan hagnað. með fjölbreyttarEinstakt tækifæri vörur ogfyrir góðan duglegt sölumann fólk. óskar eftir sameiningu • Sérverslun-heildverslun með rafvörur. að laga verðmiða í hillunum hvað þá KVENGLERAUGU í mjúku, brúnu Ba7+ Kc7 38. Bb6+ Kd7 39. Hd1+ við stærra fyrirtæki. Góð framlegð. Ke8 40. Ba5 Kf7 41. Bc3 Hb3 42. Hd7+ •• Arðbært Matvælavinnsla vinnuvélaverkstæði með góða markaðsstöðu. með föst verkefni. verðmerkja vörurnar hjá sér. Ef við hulstri, týndust í miðbænum, líklega • Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 400 mkr. förum út í hvernig búðin lítur út hjá við pósthúsið, sl. miðvikudag. Skilvís Ke8 43. Hxh7 Hxc3 44. Hxe6+ Kd8 45. • Stórt þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði. •• Þekkt Meðalstór heildverslun trésmiðja. með Leiðandi gólfefni. fyrirtæki á sínu sérsviði. þeim var ég mjög sátt þegar þeir finnandi hafi samband í síma Hxg6 Hxa3 • Stór heildverslun með þekktar vörur, m.a. fyrir byggingariðnaðinn. Staðan kom upp á opna alþjóðlega • Meðalstórt framleiðslufyrirtæki. Ársvelta 150 mkr. loksins stækkuðu hana. En eitt get 561 6290. •• Rótgróið Glæsileg, fyrirtæki lítil gjafavöruverslun í hreinsun og í útflutningiKringlunni. æðadúns. Góð afkoma. Hentar til Reykjavíkurmótinu sem lauk fyrir • Mjög arðbært sandblástursfyrirtæki. Mikil föst verkefni. Gott tækifæri. skömmu í skákmiðstöðinni í Faxafeni flutnings út á land. •• Stórt Þekkt tréiðnaðarfyrirtæki. heildsala með byggingavörur. 12. Það vakti mikla fjölmiðlaathygli •• Deildir Lítil heildverslun úr heildverslunum með fjölbreyttar með ýmsar vörur vörur. og góðan Hentugar sölumann sem viðbót óskar fyrir eftir sameiningu þegar hinn 84 ára Bjarni Magnússon heildverslanir.við stærra fyrirtæki. Góð framlegð. (2.016) lagði FIDE-meistarann Róbert • Arðbært vinnuvélaverkstæði með föst verkefni. Ljóðatónleikar í • Stórt þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði. Harðarson (2.369) að velli í fyrstu um- ferð. Bjarni, sem er vistmaður á • Þekkt heildverslun með gólfefni. • Meðalstórt framleiðslufyrirtæki. Ársvelta 150 mkr. Breiðholtskirkju Hrafnistu, hafði hvítt í stöðunni og lék • Rótgróðið fyrirtæki í hreinsun og útflutningi æðadúns. Góð afkoma. Hentar til nú 46. Hg8! og eftir 46. … Ha2+ 47. flutnings út á land. Kf3 Ke8 48. Hxf8+! Kxf8 49. Hh8+ • Stórt tréiðnaðarfyrirtæki. SIGRÚN Þorgeirsdóttir sópran og Ke7 50. Hxc8 gafst svartur upp. • Deildir úr heildverslunum með ýmsar vörur. Hentugar sem viðbót fyrir heildverslanir. Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari efna í dag, sunnudag, til ljóðatónleika í Breiðholtskirkju. Á tónleikunum verða flutt sönglög ZAPPA eftir Pál Ísólfsson og Mozart, og einnig er ljóðaflokkurinn „Frauen- liebe und Leben“ eftir Schumann PLAYS fluttur. Sigrún lauk meistaraprófi í söng Sigrún Anna Guðný frá Bostonháskóla og nam kórstjórn Þorgeirsdóttir Guðmundsdóttir við Ríkisháskólann í Flórída. Hún ZAPPA hefur undanfarin ár starfað sem manna og kemur reglulega fram Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, [email protected], gsm 698 0989 kórstjóri Kvennakórs Reykjavíkur. með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Anna Guðný er vel kunn fyrir þátt- Tónleikarnir verða sem fyrr segir miðasala 2. apríl töku sína í íslensku tónlistarlífi, hef- í Breiðholtskirkju, við Mjódd, og www.rr.is ur starfað með fjölda tónlistar- hefjast kl. 16. 62 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Stjörnuspá Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Holiday Mathis Tónlist 1.000 kr. Tónleikarnir verða 27. mars kl. 20. Kling og Bang gallerí | Á jarðhæð: Huginn myndum Sigurjóns Ólafssonar. Opið laug- Merkúr, hinn áræðni Skálholtskirkja | Hugvísindastofnun, Bibl- Þór Arason og Jóhann Atli Hinriksson – ardaga og sunnudaga 14–17. brellumeistari, er að taka Hallgrímskirkja | Kammerkórinn Schola íufélagið og fleiri standa að dagskrá í tilefni Glory hole. Í kjallara: Sara Björnsdottir – Listhús Ófeigs | Dominique Ambroise sýnir sér frí frá gamanseminni. Cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar 400 ára fæðingarafmælis Brynjólfs Sveins- Hellirinn á bak við ennið. Opið er fim.–sun. olíumálverk. Sýninguna nefnir hún Sjón- Nú hættir hann að bakka um geiminn og flytur verk eftir Heinrich Schütz (1585– sonar biskups. Í dag, sem er boðunardagur kl. 14–18. Aðgangur er ókeypis. horn. Sýningin er opin virka daga kl. 10–18 gefur okkur næði til þess að gaumgæfa 1672) 26. mars kl. 16: „Lofsöngur Maríu“, Maríu, verður flutt frumsamin messa, Listasafn ASÍ | Olga Bergmann – Utan og laugardaga kl. 11–16 og stendur til 5. apr- hvað við höfum lært upp á síðkastið um „Trúarleg kórtónlist“ og „Litlir trúarlegir Brynjólfsmessa, eftir Gunnar Þórðarson kl. garðs og innan. Jón Stefánsson, málverk í íl. tjáskipti. Hér eftir verður mun léttara að konsertar“. Tónlistarhópur Reykjavíkur 20. Kl. 16 verða flutt þrjú erindi um kveð- eigu safnsins. Til 2. apríl. Opið 13–17, nema Ráðhús Reykjavíkur | Sautján félagar í Fók- sinna daglegum störfum, farsíminn og 2006. Miðaverð 2.000/1.500 kr. Miðafor- skap Brynjólfs og tengsl hans við Maríu mánudaga. Aðgangur ókeypis. us, félagi áhugaljósmyndara, sýna á ljós- tölvan verða í góðu lagi, og bréf berast að sala í Hallgrímskirkju, s. 510 1000. guðsmóður. Aðgangur er ókeypis. Listasafn ASÍ | Sunnudaginn 26. mars kl. myndasýningunni Fegurð í fókus í Tjarn- mestu leyti á réttum tíma. Langholtskirkja | Stúlknakórinn Schola 15 mun Olga Bergmann fjallar um sýningu arsal Ráðhúss Reykjavíkur til 9. apríl. Sjá: Cantorum of Calne frá vestur Englandi Myndlist sína Utan garðs og innan. Verkin á sýning- www.fokusfelag.is heldur tónleika í sunnudag kl. 16 í samvinnu unni fjalla um villta náttúru og tamda, dýra- Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir Hrútur við Gradualekór Langholtskirkju. Aðgangur 101 gallery | Hulda Hákon, EBITA. Opið kl. líf og hugmyndir um framtíðina sem meðal sýnir 20 minningastólpa, til 28. ágúst. (21. mars - 19. apríl) ℺ ókeypis. Stjórnandi er Geoffrey Field. Á efn- 14–17 fim., föst. og laug. Sýningin stendur til annars tengjast ævintýrum og óljósum Safn | Kristján Steingrímur Jónsson sýnir isskránni eru verk eftir Brahms, Handel, 15. apríl. Veraldleg viðfangsefni koma við sögu. minningum. Aðgangur er ókeypis. nýleg verk sín á grunnhæðinni. Sýning Elgar og sígild dægurlög. Gradualekórinn Artótek Grófarhúsi | Steinunn Helgadóttir Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. bandarísku listakonunnar Roni Horn heldur Hetjulegur mikilfengleiki í fari hrútsins syngur á tónleikunum. Kórinn syngur einnig myndlistarmaður sýnir ljósmyndir og DVD. Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick – áfram á öllum hæðum. Sýningarnar eru gerir honum kleift að standast áskor- í messunni kl. 11. Nánar á artotek.is Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefnfarar. opnar til 9. apríl. Opið mið.–fös. kl. 14–18 og anir sem aðrir myndu guggna á. Ein- Norræna húsið | Laufey Sigurðardóttir Aurum | Berglind Laxdal – Catch of the day Safnið er opið alla daga nema mánudaga lau.–sun. kl. 14–17. Ókeypis inn. hver klappar fyrir þér í kvöld. fiðluleikari og Krystyna Cortes píanóleikari – til 2. apríl. 12–15. Nánari upplýsingar www.listasafn.ak- Saltfisksetur Íslands | Elísabet Dröfn Ást- flytja tónlist eftir Leclair, Ravel, Takemitsu Gallerí Fold | Lilja Kristjánsdóttir sýnir mál- ureyri.is valdsdóttir sýnir til 3. apríl. Opið alla daga Naut og Messiaen á fyrstu tónleikum 15:15 tón- verk í Baksalnum til 9. apríl. Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal – kl. 11–18. (20. apríl - 20. maí) ℻ leikasyrpunnar í vetur. Gerðuberg | Tískuhönnun Steinunnar Harð- Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Ar- Suðsuðvestur | Anna Guðjónsdóttir sýnir Það sem flestir kalla ást, er yfirleitt ein- Salurinn | Finnski harmonikkuleikarinn Tatu ardóttur, myndbönd frá tískusýningum, ljós- inbjarnar – Máttur litarins og spegill tímans. lítil málverk og einslags málverksskápa. Op- hvers konar hrifning. Þú glímir við mátt Cantoma mun flytja nokkur af merkustu myndir o.fl. til 30. apríl. Opið mán. og þrið. Ókeypis aðgangur. Kaffistofa og Safnbúð ið kl. 14–17. hennar í dag, sama hvað þú kallar hana. harmonikkuverkum 20. aldarinnar, allt frá kl. 11–17, mið.. 11–21, fim. og fös. 11–17 og kl. opin á opnunartíma. Reiddu þig á innsæið þegar tilfinningar rokki til danskra þjóðlaga. Með honum leika 13–16 um helgar. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýningin Nátt- Söfn eru annars vegar. félagar hans úr Caput. Miðaverð: 1.600/ Hafnarborg | Pétur Gautur sýnir í Aðalsal úruafl er samsýning 11 listamanna þar sem Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning og Sigrún Harðar sýnir í Sverrissal til 27. viðfangsefnið er náttúra Íslands. Málverk, Guðfinnu Ragnarsdóttur á ættargripum og Tvíburar mars. Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 11– skúlptúrar, vefnaður og grafíkmyndir. Verk- ættarskjölum frá fjölskyldu hennar, ætt- (21. maí - 20. júní) ᐰ Skráning viðburða 17. in eru í eigu Listasafns Íslands. Opið kl. 13– rakningum af ýmsu tagi auk korta og Ánægja tvíburans felst að hluta til í því Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum 17.30. mynda stendur yfir. Opið virka daga kl. 10– að leyfa öðrum að upplifa eitthvað un- Skráning viðburðar í Staður og stund er á Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Ljóð 16. Aðgangur er ókeypis. heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- aðslegt. Ekki hafa áhyggjur af venjum Berglindar Gunnarsdóttur og textílverk Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins frá inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur ásamt högg- eða félagslegum stöðlum. Farðu yfir tímabilinu 1969–1979 í máli og myndum. Til strikið til þess að gera skapandi sýn 1. apríl. Opið daglega kl. 13–18.30. þína að veruleika. Ferdinand Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga kl. 10–17, nema Krabbi mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning, minjagripir og fallegar göngu- (21. júní - 22. júlí) ᐱ leiðir í næsta nágrenni. Sjá nánar á Í tjáningu krabbans býr mikill fínleiki. www.gljufrasteinn.is Hann er kannski tilfinningasamur, en Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn aldrei óviðeigandi eða grófur. Því er það sýnir. honum nokkur raun að umbera annars Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla konar samskipti. Mundu bara, að fólk daga kl. 12–17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í er eins margbreytilegt og það er margt. gegnum söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is Ljón Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð (23. júlí - 22. ágúst) ℾ veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- Ljóninu lætur vel að stjórna frá náttúr- um munum. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nán- unnar hendi, en ástvinur þarf að læra ar á hunting.is hvernig hann á að bjarga sér í lífinu. Þjóðmenningarhúsið | Margt er að sjá í söl- Haltu þig til hlés. Þegar upp er staðið um Þjóðmenningarhússins: Samsýning 19 verður þú alveg jafn upp með þér og ef 1 2 3 4 5 myndlistarmanna; Norðrið bjarta/dimma, þú hefðir lagt viðkomandi lið. lætur mann lyfta brúnum. Þjóðminjasafnið Krossgáta – svona var það andar stemningu liðinna 6 7 Meyja alda. Handritin, ertu ekki búin að sjá þau? ᐳ Fyrirheitna landið, fyrstu vesturfararnir, (23. ágúst - 22. sept.) Lárétt | 1 flá, 8 tuskan, 9 Lóðrétt | 2 ofsögur, 3 8 9 hverjir voru það? Veitingar, búð. Þú ert til í að taka áhættu. (Er rétt að lærir, 10 greinir, 11 lof- korn, 4 deila, 5 lærdóm- kalla það áhættu ef þú hefur engu að ar, 13 ójafnan, 15 bisk- urinn, 6 beltum, 7 hug- 10 Leiklist tapa og allt að vinna?) Ekki láta nokkuð upsstaf, 18 mjólkurvara, boð, 12 svelgur, 14 á húsi, Halaleikhópurinn | Halaleikhópurinn sýnir draga þig frá því sem þú laðast að í 11 12 13 14 PÓKÓK í leikstjórn Vilhjálms Hjálmarssonar raun og veru. 21 bál, 22 eyja, 23 blunda, 15 smábrellur, 16 fisks, 24 eðli. 17 launung, 18 broddur, í kvöld kl. 20, í Hátúni 12, Rvk. Halaleikhóp- Vog 19 skjálfa, 20 kyrrir. urinn er blandaður leikhópur sem starfar undir kjörorðunum „Leiklist fyrir alla“. Sími (23. sept. - 22. okt.) ᐴ 15 16 17 18 19 20 552 9188. Nánari uppl. á www.halaleikhop- Meyjan finnur hið fullkomna jafnvægi á urinn.is milli vinnu, ástar, einstaklingsvitundar og fjölskyldu. Það gerist um leið og hún 21 Mannfagnaður Lausn síðustu krossgátu leyfir sér að þroska hæfileika sína. Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breiðfirð- 22 23 Tuttugu mínútur á dag, eru það eina Lárétt: 1 troða, 4 refur, 7 bólið, 8 gæfum, 9 sæg, 11 álfa, ingabúð, Faxafeni 14, 26. mars kl. 14. sem þarf til þess að byrja með. 13 unna, 14 látin, 15 gull, 17 græt, 20 örg, 22 göfug, 23 Fyrirlestrar og fundir Sporðdreki lofar, 24 tíðni, 25 parta. ᐵ Lóðrétt: 1 tíbrá, 2 oflof, 3 arðs, 4 rögg, 5 fífan, 6 rimma, Alanóhúsið | Tólf spora samtök Debtors (23. okt. - 21. nóv.) 10 æmtir, 12 all, 13 ung, 15 gegnt, 16 lífið, 18 rífur, 19 24 Anonymous funda í Alanóhúsinu, Seljavegi Þér yrði kannski aldrei sagt það að terta, 20 ögri, 21 glep. 2 kl. 11–12. Stjórna skuldirnar lífi þínu? Það fyrra bragði, en sporðdrekinn er talinn fremur sérvitur. Fagnaðu því sér- kennilega í sjálfum þér – það er það sem gerir þig svo hrikalega aðlaðandi. Frumstig Miðstig Efstastig Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) ᐶ Bogmaðurinn er kraftmikill og hug- rakkur þessa dagana. Ef þú einbeitir þér að þeim sem treysta á þig, vex orðs- tír þinn í réttu hlutfalli. Það er mikil gleði fólgin í því að gefa eftir gagnvart skyldum sínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ᐪ Allt sem þarf til þess að ná árangri er innan seilingar. Helgaðu þig gömlu tak- marki upp á nýtt. Nýir tímar eru að renna upp og þú færð forsmekkinn af því í kvöld. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) ᐫ Fyrir jafnfélagslynda manneskju og vatnsberann virðist einvera stundum © Puzzles by Pappocom jafnast á við einhvers konar alheimsvíti. Lausnir síðustu Sudoku En slíkt tækifæri felur í sér sköpun og töfra. Leitaðu inn á við og náðu sam- bandi við þig sjálfan. Sudoku Fiskar (19. feb. - 20. mars) ᐬ Þrautin felst í því að fylla út í reitina Fiskurinn er í nokkurri hættu að verða þannig að í hverjum 3x3-reit birtist skammsýni að bráð, þegar lang- tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig tímamarkmiði skýtur allt í einu upp í kollinum. Notaðu þitt líflega ímynd- að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt unarafl til þess að búa til kraftmiklar birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má myndir af framtíðinni. Láttu þig tvítaka neina tölu í röðinni. dreyma um liti, fólk, bakgrunn og önn- ur smáatriði, til þess að auka á raun- Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com veruleikann. Frumstig Miðstig Efstastig MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 63 DAGBÓK

Menntun | Fjölbreytt dagskrá í KHÍ um náttúrufræðikennslu á öllum skólastigum

er til lausn! Samtök hömlulausra skuldara. Askja – Náttúrufræðihús Háskóla Íslands Málþing um náttúrufræðimenntun | Í næsta fræðsluerindi Hins íslenska nátt- úrufræðifélags mun dr. Guðmundur A. Guð- Kennaraháskóla Íslands fer fram veglegt ̈ Hafþór Guðjónsson fáum á málþingið á laugardag, en það er Guð- mundsson dýravistfræðingur á Nátt- málþing um náttúrufræðimenntun dagana fæddist í Vest- mundur Eggertsson, prófessor emeritus, sem úrufræðistofnun Íslands flytja erindi um mannaeyjum 1974. vetrarútbreiðslu íslenskra andfugla í ljósi 31. mars og 1. apríl. „Megintilgangurinn heldur erindi sem hann kallar „Erfðafræði á 21. fuglaflensu sem hann nefnir; Vorboðar eða Í með málþinginu er að efna til umræðu um Hann lauk stúdents- öld“. Í upphafi 21. aldar er búist við áframhald- vágestir. Fer fram 27. mars kl. 17.15–18.15. náttúrufræðimenntun á Íslandi, horfa til fram- prófi frá Mennta- andi framförum í erfðafræði og erfðatækni, en Eirberg | Reynsla hjúkrunarfræðinga af tíðar og spyrja hvert við viljum stefna,“ segir skólanum í Reykjavík margir eru uggandi um afleiðingar þessara starfi sínu á geðdeildum, eflandi og nið- dr. Hafþór Guðjónsson, dósent í kennslufræðum 1967 og bakkalárgráðu framfara. Guðmundur mun í fyrirlestri sínum urbrjótandi þættir starfsins, eru efni fyr- og formaður undirbúningsnefndar málþingsins. í efnafræði frá Háskól- fjalla um þekkingu og vanþekkingu á erfðum og irlestarar Drafnar Kristmundsdóttur hjúkr- „Rannsóknir á sviði náttúrufræðimenntunar anum í Ósló 1974. Haf- reynir að spá um hvers má vænta af erfðafræð- unarfræðings í málstofu Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, gefa til kynna að staða ungs fólks í raungreinum þór lauk mastersprófi í inni á næstu áratugum.“ stofu 201, 2. hæð Eirbergi, hjúkr- er víða heldur bágborin og erfiðleikum bundið lífefnafræði frá Háskól- Málþingið er opið öllum sem áhuga hafa á unarfræðideild HÍ. Fer fram 27. mars kl. 12– að ná til ungs fólks með þessar greinar. Má í anum í Tromsö 1976 og náttúrufræðimenntun og aðgangur ókeypis. 13. þessu sambandi nefna bæði TIMSS rannsóknina doktorsprófi í kennslufræðum frá Háskólanum Dagskránni lýkur með pallborðsumræðum, þar Ýmir | Aðalfundur Karlakórs Reykjavíkur sem gerð var fyrir nokkrum árum og PISA í Bresku Kólumbíu 2002. Hafþór starfaði sem sem fjallað verður um tilgang náttúrufræði- verður haldinn 26. mars kl. 15, í Ými við rannsóknina, sem báðar gefa til kynna að huga lífefnafræðingur við Raunvísindastofnun HÍ, kennslu í skólum. Þar taka þátt Sigríður Ólafs- Skógarhlíð. Venjuleg aðalfundarstörf. kenndi síðan við Menntaskólann við Sund frá Þjóðminjasafnið | Ráðstefnan myndhvörf í þurfi betur að náttúrufræðimenntun á Íslandi dóttir, lífefnafræðingur hjá Lyfjaþróun, Svan- minningu Þorsteins verður í Þjóðminjasafn- líkt og annars staðar.“ 1979 til 1999. Stundakennari í kennslufræði borg R. Jónsdóttir, kennari í Þjórsárskóla, inu 26. mars kl. 10–16.30. Að henni standa Málþingið er tileinkað minningu Ólafs Guð- raungreina við HÍ frá 1990 og aðjúnkt við KHÍ Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræðiprófessor, þeir sem rökræddu myndhvörf í málstofu mundssonar kennara en hann var mikill áhuga- 1999, síðar lektor og loks dósent frá 2005. Helgi Gíslason, skólastjóri og námsefnishöf- íslenskuskorar haustið 2004 og Ritið, maður um raungreinakennslu og hafði einstakt Hafþór er kvæntur Þorgerði Hlöðversdóttur undur og Sandra Seidenfaden, nemandi í Álfta- Tímarit hugvísindadeildar. Ráðstefnan er lag á að vekja áhuga nemenda með athugunum grunnskólakennara, og eiga þau samanlagt mýrarskóla. Pallborðsstjóri er Ólafur Páll Jóns- helguð minningu Þorsteins Gylfasonar sem og tilraunum. Á málþinginu eru bæði í boði fjögur börn. son heimspekingur. kynti sleitulaust undir rökræðunum. Nánari dagskrá á www.hugvis.hi.is fræðileg erindi sem og vinnustofur, og nær dag- Nánari upplýsingar um málþingið og ítarlega skráin til allra skólastiga: „Annars vegar verður öllum skólastigum verkefni sem þeir hafa þróað dagskrá auk korts af húsakynnum má finna á Fréttir og tilkynningar greint frá rannsóknum á sviði náttúrufræði- í sínum skólum,“ segir Hafþór. „Vert er að slóðinni http://natturufraedi.khi.is/natting. Þar Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Upplýs- menntunar, en hins vegar kynna kennarar af vekja sérstaka athygli á góðum gesti sem við er einnig hægt að skrá þátttöku. ingar um fundarstaði og tíma almennra funda, sporafunda og nýliðafunda er á heimasíðunni, www.al-anon.is Al-Anon og Alateen er félagsskapur karla, kvenna og unglinga sem hafa orðið fyrir áhrifum af Þetta drykkju ættingja eða vinar. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er Hjón í tali og tónum spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- mánaðarlega endur? Hægt er að hringja í GA-samtökin í TÓNLIST sviðsvæng (hvort prýtt andlits- þróttbjartri túlkun á Widmung síma: 698 3888. Salurinn mynd af sínu Schumannhjónanna) (Op. 25,1) og angurværri en blæ- Seltjarnarneskirkja | Messa og aðalfundur hvar við sátu upplesarar kvöldsins. brigðaríkri meðferð á Nu hast du með Hugleik Grunnvíkingafélagsins í Reykjavík verður í Kammertónleikar Komst sú umgjörð þó langt með að mir den ersten Schmerz getan LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur hefur í Seltjarnarneskirkju kl. 11. Að messu lokinni verður hádegisverður og kaffi í boði félags- Verk eftir Robert & Clöru Schumann og galdra fram lifandi svipmynd af lífi (Frauenl. nr. 8; hvoru tveggja eftir vetur staðið fyrir mánaðarlegum ins. Að borðhaldi loknu hefst aðalfundur fé- Brahms. Auður Hafsteinsdóttir fiðla og og ástum þeirra Clöru, jafnvel þótt Robert) ásamt Heineljóði Clöru, uppákomum í Þjóðleikhúskjall- lagsins. Messan er öllum opin en fundurinn Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó. Upp- textinn byggði nær alfarið á bréfa- Sie liebten sich beide. Píanóleikur aranum undir yfirskriftinni ætlaður félagsmönnum eingöngu. lestur: Arnar Jónsson. Hulda Björk Garð- samskiptum hjónanna 1835–55 og Steinunnar Birnu var líflega „Þetta mánaðarlega“. Í kvöld, Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Há- arsdóttir sópran: einsöngur og upplestur. Laugardaginn 18. marz kl. 17. bréfum Brahms til Clöru – er hunz- fylginn og í góðu jafnvægi. Það var sunnudagskvöld, verður Hug- skóli Íslands heldur 12. maí nk., hin al- aði síðar meir kröfu hans um að sumpart hálfopnu flygilloki að leikur á sínum stað en á dag- þjóðlegu DELE-próf í spænsku. Innritun fer skránni að þessu sinni eru sex fram í Tungumálamiðstöð HÍ sem staðsett Í HARÐNANDI samkeppni við brenna þau líkt og hann eyddi öllu þakka, þó ekki dygði það alltaf til í er í kjallara Nýja Garðs. Frestur til innrit- aukið framboð síðari áratuga á rituðu sem frá henni kom. samleik píanós og fiðlu í Þrem róm- einþáttungar, þar af eru fimm unar rennur út 7. apríl. Nánari upplýsingar hvers kyns afþreyingu hefur einnig Hinn þaulreyndi leikari Arnar önzum Clöru Op. 22 (t.a.m. heyrð- frumfluttir. Flutt verða verkin um prófin og innritun: http://www.hi.is/ hið klassíska tónleikaform fundið Jónsson fór með ljónspart upplest- ist varla pizzicatoplokk fiðlunnar í „Latexdrottningin“ eftir Ármann page/dele fyrir viðleitni til endurnýjunar. urs af fyrirsjáanlegum bravúr, en nr. 3). Guðmundsson, „Leki“ eftir Guð- Frístundir og námskeið Ýmislegt hefur verið reynt aukreit- Hulda Björk Garðarsdóttir skilaði Hlutlaus ómvist Salarins gerði mund Erlingsson, „Í öruggum is til að krydda með tónflutninginn, einnig prýðisgóðum texta þá sjald- raunar lítið fyrir fiðlutóninn, er í heimi“ eftir Júlíu Hannam, „Frið- Mímir – símenntun ehf. | Jóhanna Krist- þó ekki muni ég beinlínis eftir sjón- an mælt var fyrir munn Clöru, er mínum eyrum verkaði stundum ardúfan“ eftir Unni Guttorms- jónsdóttir blaðamaður heldur námskeið hjá rænum leiktilþrifum unnum úr ævi ásamt Fanny Mendelssohn var heldur hvass. Á móti vó fjörug dóttur, og loks „Kratavar“ og Mími – símenntun sem ber yfirskriftina „Ír- an í hundrað ár“. Námskeiðið verður haldið og starfi klassískra meistara. meðal hæfileikaríkustu tónskáld- snerpa og spilagleði Auðar Haf- „Hannyrðir“ eftir Sigurð H. Páls- 30. mars kl. 20–22. Nánari upplýsingar og E.t.v. eigum við það enn eftir. kvennna 19. aldar en, líkt og systir steinsdóttir í hröðu þáttum Sónötu son. skráning hjá Mími – símenntun í s. A.m.k. gat fyrirkomulagið í Salnum Leipzigmeistarans, vængstýfð í Roberts í a Op. 105. Furðuástríðu- Eins og nöfn einþáttunganna 580 1800 eða á www.mimir.is. á laugardag gefið hugboð um það, flugtaki af íhaldssemi tímans gagn- fullu „Scherzói“ Brahms fyrir fiðlu gefa til kynna eru viðfangsefni þó hvorki væru upplesarar farðaðir vart hlutverki húsmæðra. og píanó (Op. posthum.) hefði á þeirra margvísleg og víða farið í Meira á mbl.is og í búningum né töluðust við í Hulda söng fyrst Feldeinsamkeit hinn bóginn ekki veitt af meira verkunum. Höfundar og leik- Staður og stund á mbl.is. beinum samræðum. Né heldur var Brahms Op. 86,2, tvö lög eftir rúbatói í sammótun. stjórar eru úr röðum félags- Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að sýningartjaldið notað undir bak- Clöru og eitt úr Frauenliebe Ro- manna Hugleiks. finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is grunnsmyndir, og einu leiktjöldin berts af einlægni. Hún komst þó Dagskráin hefst kl. 21 en húsið voru lítil kaffiborð á sínum hvorum fyrst á fullan skrið eftir hlé með Ríkarður Ö. Pálsson er opnað kl. 20.30.

Rætt um myndhvörf Jón Ásgeirsson í Gerðubergi „MYNDHVÖRF í minningu uppi líflegum umræðum í KOMIÐ er að síðasta Þorsteins“ er yfirskrift tímum, í frímínútum og sunnudeginum í dag- ráðstefnu um myndhvörf jafnvel úti á götu þegar skránni „Söngur og sem haldin er í fyrirlestr- nemendurnir urðu á vegi sund“ sem Menningar- arsal Þjóðminjasafnsins í hans,“ gantast Bergljót. miðstöðin Gerðuberg dag, sunnudag. Að ráð- „Í framhaldi málstof- hefur staðið fyrir. Að stefnunni standa Ritið, unnar ákváðum við að þessu sinni verða sung- tímarit Hugvísindastofn- halda ráðstefnu til að in lög eftir hið ástsæla unar og þátttakendur í reyna að kveikja áhuga á tónskáld Jón Ásgeirs- málstofu íslenskuskorar fyrirbærinu myndhvörfum. son en hann mun einnig um myndhvörf haustið Þorsteinn Okkur langaði að rökræða Jón Ásgeirsson heiðra samkomuna Gylfason Scola Cantorum of Calne-stúlknakórinn ásamt Geoffrey Field. 2004, en Þorsteinn Gylfa- ákveðna grunnþætti og fá með nærveru sinni. son kenndi á því námskeiði. bæði nemendur og kennara til að Enskur stúlknakór í heimsókn Ingveldur Ýr mun að venju kenna gestum Bergljót S. Kristjánsdóttir er koma, hvern með sitt framlag til undirstöðuatriðin í raddbeitingu og söng- skipuleggjandi ráðstefnunnar: umræðunnar. Til stóð að halda ráð- Í HEIMSÓKN hér á landi um Gradualekór Langholtskirkju. tækni auk þess sem hún mun flytja tvö af „Þorsteinn var einn af fáum Íslend- stefnuna á útmánuðum en Þor- þessar mundir er enski stúlkna- Stjórnandi kórsins er Geoffrey lögum Jóns. Gróa Hreinsdóttir leikur með ingum sem hafði sérstakan áhuga á steinn dó í haust og höldum við ráð- kórinn Schola Cantorum of Field en hann er skólastjóri St. á píanó. myndhvörfum (metafórum). Við stefnuna þess vegna í minningu Calne. Kórinn hefur þegar Mary’s tónlistarskólans í Calne. Dagskráin hefst stundvíslega kl. 13 og héldum saman málstofuna haustið hans, og í anda hugsjóna hans um ferðast um norðurland og haldið Á efnisskrá tónleikanna eru verk boðið er upp á heitt te á undan til að liðka 2004 og áhugi hans var slíkur að samvinnu kennara og nemenda.“ tónleika þar en í dag, sunnudag, eftir Brahms, Handel og Elgar raddböndin. Aðgangseyrir er kr. 500 og þótt hann hafi aðeins átt að kenna í Dagskráin hefst kl. 10 og verða syngur kórinn í messu í Lang- auk útsetninga á sígildum dæg- síðan er frítt í Breiðholtslaugina fyrir þá tveimur af þrettán lotum mætti fimm málstofur haldnar, til kl. holtskirkju kl. 11 og heldur tón- urlögum. Aðgangur að tónleik- sem vilja fá sér sundsprett eða slaka á í hann í hvern einasta tíma og hélt 16.30. leika í kirkjunni kl. 16 í með unum er ókeypis. heita pottinum eftir sönginn. 64 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ

FÖS. 31. MAR. KL. 20 - SÍÐASTA SÝNING! Stóra svið Nýja svið / Litla svið VIÐTALIÐ RONJA RÆNINGJADÓTTIR BELGÍSKA KONGÓ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur Í dag kl. 14 UPPS. Lau 1/4 kl. 14 UPPS. Fi 6/4 kl. 20 UPPS. Fö 7/4 kl. 20 SUN. 26. MARS KL. 20 Su 2/4 kl. 14 UPPS. Lau 8/4 kl. 14 UPPS. Fi 20/4 kl. 20 Fö 21/4 kl. 20 Su 9/4 kl. 14 UPPS. Su 23/4 kl. 14 Lau 29/4 kl. 20 Su 30/4 kl. 20 Su 23/4 kl. 17:30 Lau 29/4 kl. 14 Lau 6/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20 Su 30/4 kl. 14 Lau 6/5 kl. 14 Su 14/5 kl. 20 Mi 24/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 14 Lau 20/5 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA KERTALJÓSATÓNLEIKAR Í kvöld kl. 20 UPPS. Fi 30/3 kl. 20 UPPS. HARÐAR TORFA Fö 31/3 kl. 20 100. SÝNING Lau 1/4 kl. 20 UPPS. Su 2/4 kl. 20 FIMMTUDAGINN 6/4 Kl. 20 Lau 8/4 kl. 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Í REYKJAVÍK TALAÐU VIÐ MIG -ÍD- HUNGUR Í kvöld kl. 20 Blá kort Fö 31/3 kl. 20 SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Í MAÍ SÍÐUSTU SÝNINGAR! KALLI Á ÞAKINU NAGLINN SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Í ENDA APRÍL Fi 13/4 kl. 14 skírdagur UPPSELT Lau 15/4 kl. 14 UPPSELT GLÆPUR GEGN DISKÓINU Má 17/4 kl. 14 annar í páskum Fi 20/4 kl. 14 sumardagurinn fyrsti Í kvöld kl. 20 Fö 28/4 kl. 20 Lau 22/4 kl. 14 FORÐIST OKKUR FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Lau 1/4 kl. 20 Su 2/4 kl. 20 Su 30/4 kl. 20 UPPS. Má 1/5 kl. 20 UPPS. Fi 6/4 kl. 20 UPPS. Fö 7/4 kl. 20 Þri 2/5 kl. 20 UPPS. Mi 3/5 kl. 20 UPPS. Lau 8/4 kl. 20 Su 9/4 kl. 20 Su 7/5 kl. 20 UPPS. Má 8/5 kl. 20 UPPS. Fi 20/4 kl. 20 Fö 21/4 kl. 20 Þr 9/5 kl. 20 UPPS. Fi 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 22/4 kl. 20 Su 23/4 kl. 20 Litla hryllingsbúðin Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 22:30 Sun 26/3 kl. 20 3. kortasýn. UPPSELT Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 DANSleikhús ÍSLANDS Þri 28/03 kl. 20 Hátíðarsýning Fim 30/3 kl. 20 4. kortasýn. örfá sæti Fö 26/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 22:30 Su 9/4 kl. 20 Þri 11/4 kl. 20 Fös 31/3 kl. 19 AUKASÝN. - UPPSELT Su 28/5 kl. 20 Fi 1/6 kl. 20 Lau 1 /4 kl. 19 5. kortasýn. UPPSELT Mi 19/4 kl. 20 Lau 1 /4 kl. 22 AUKASÝN. - örfá sæti Næstu sýningar: 1/4. 2/4, 6/4, 7/4. 8/4, 9/4, 12/4, 13/4, 15/4, 19/4, 21/4, 22/4, 23/4 - Takmarkaður sýningartimi Maríubjallan - sýnd í Rýminu Mið. 29/3 kl. 20 AUKASÝN. - UPPSELT Mið. 5/4 kl. 20 AUKASÝN. - í sölu núna Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is

Miðasala opin allan sólarhringinn á netinu.

Hetjur úr heimi blásara Christian Lindberg er einn mesti básúnuleikari allra tíma, en hann er líka tónskáld í fremstu röð. Það sannar einleikskonsert hans, Akbank Bunka sem trompetleikarinn Ole Edvard Antonsen mun flytja á þessum spennandi tónleikum. Og hver er betur fallinn til þess en einmitt einn fremsti trompetleikari heims? tónleikar í háskólabíói FIMMTUDAGINN 30. MARS KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Christian Lindberg Einleikari ::: Ole Edvard Antonsen Franz Schubert ::: Forleikur í ítölskum stíl Christan Lindberg ::: Akbank Bunka Jan Sandström ::: En herrgårdssägen Anna S. Þorvaldsdóttir ::: Stund milli stríða Giuseppe Tartini ::: Trompetkonsert

FL Group er aðalstyrktaraðili SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Fréttir í tölvupósti MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 65 MENNING Eitraður englasöngur Innblásinn iðnaðarmaður TÓNLIST Franklins heldur væta í staðinn Salurinn fingurna í vatnsskál. En vera kann AF LISTUM að hljómbærar ástæður hafi legið Kammertónleikar þar að baki. Verk eftir C.P.E. Bach, Mozart, Pärt og Vel mátti skilja hrifningu Jan Erik Mikaelsen (frumfl.) Thomas rókókómanna af ljósvökrum tónum Bloch glerharpa ásamt meðlimum úr hörpunnar, er hljómuðu einhvers Kammersveit Reykjavíkur (Rut Ingólfs- staðar á milli englasöngs og álfa- dóttur & Sigurlaugu Eðvaldsdóttur fiðla, Árni Matthíasson Þórunni Ósk Marinósdóttur & Söruh flautna úr iðrum klakahallar, enda Buckley víóla, Sigurði Bjarka Gunn- þótt tjáningarmöguleikar hennar kemmtilegur þykir mér sá arssyni selló, Martial Nardeau flauta, ættu sér greinilega sín takmörk. slagur sem nú stendur í dóm- Daða Kolbeinssyni óbó og Önnu Guðnýju T.a.m. í lágværu og þröngu styrk- húsi í Lundúnum þar sem Guðmundsdóttur píanó). Sunnudaginn S sviði (það upplýstist í hléi að spil- menn deila um Da Vinci lykil Dans 19. marz kl. 20. arinn notaði magnara), hættu á Browns. Áður hefur verið rætt á TÍALDARFJÓRÐUNGSAFMÆLI ískrum, eða að styztu nótur svöruðu þessum vettvangi um hvað málið W.A. Mozarts er rétt hafið, og lagði stundum ekki í tæka tíð. Virtist þó snýst og verður því ekki rætt frek- Kammersveit Reykjavíkur af því ljóst að Bloch hefði flest tilskilin ar hér, en angi af þessu máli er sú tilefni nýjast sitt af mörkum á vel ráð í hendi sér, eins og bezt mátti mynd sem birst hefur af Dan sóttum tónleikum sínum í Salnum á heyra í fáskipuðustu verkunum – Brown, en hingað til hefur hann sunnudagskvöld þar sem þrjú af Sónatínu eftir C.P.E. Bach H491 (á ekki verið ýkja gefinn fyrir að tala sex verkum dagskrár voru eftir móti 2 fiðlum og sellói) og einleiks- um sjálfan sig og sín vinnubrögð. snillinginn frá Salzburg, auk eins í verki Mozarts Adagio K356 frá Lundúnablaðið The Times birti á útsetningu Arvo Pärts. 1791. dögunum greinargerð Dans Með fullri virðingu fyrir Mozart Þrátt fyrir að Adagio & Rondo Browns sem lögð var fyrir dóminn var meginsegull tónleikanna að Mozarts K617 fyrir glerhörpu, við upphaf málsins. Í þeirri grein- þessu sinni síður meistarasmíðar flautu, óbó, víólu og selló frá sama argerð, sem má nálgast á vef Times hans, er hæst risu í lokin með K516, ári tók ýtrasta tillit til viðkvæmni (sjá einnig slóðina http://tiny- en hið sjaldheyrða hljóðfæri gler- nuddspilsins, var samt með herkj- url.com/epthf), segir Brown ævi- harpan. „Glass armonica“ í nafngift um að harpan næði þokkalegu sam- sögu sína og frá því hvað hafi kom- Benjamins Franklins, er betr- vægi. „Weeps and ghosts“ [13’] ið honum til að skrifa bækur, Dan Brown umbætti eldra vínglasaspilið 1762 unga norska tónskáldsins Jans metsölubækur. Uppljómunin varð með því að raða glerskálum eftir Eriks Mikaelsens, er hér var frum- þegar hann las spennubók eftir Takið umdeilda staðreynd, bætið út í saklausum veg- fótknúnum hverfimöndli í vatnsbaði flutt undir stjórn höfundar, dró full- Sidney Sheldon, en fram af því og auðveldaði þannig fjölradda an lærdóm af því og notaði mest- hafði hann helst lesið alvarlegri og faranda’ og hrærið skammti af fjársjóðsleit saman við. flutning. Þrátt fyrir íslenzka hörp- megnis glerhörpuna sem veigameiri bókmenntir, nefnir ‘ unafnið (sbr. „steinharpa“) er gler- bakgrunnshljóðfæri, er á hinn bóg- Faulkner, Steinbeck, Dostojevskí á hverjum morgni, fékk sér te og nikkan m.ö.o. fingrastrokið afbrigði inn gerði sitt til að undirstrika og Shakespeare, og ekki neitt létt- settist við skriftir næstu þrjá tím- af klukkuspili. hindurvitnaleg tjábrigði verksins í meti frá því hann var barn. ana, eða þar til tími var til kominn Hún varð tízkuhljóðfæri rókókó- reimu samræmi við gliss og flautu- bbb að halda til vinnu. tímans og entist fram í snemmróm- tóna strengjakvartettsins. Trollope skipulagði hverja bók antík. Eða allt þar til kvisaðist að Anna Guðný Guðmundsdóttir lék greinargerðinni lýsir Brown því nákvæmlega – áður en haldið var af iðkendur biluðu á sálinni – sem dáfallega Adagioþátt Mozarts úr Í hvernig hann heillaðist svo af stað var hann búinn að ákveða seinna reyndist stafa af eitrun frá Píanósónötunni í F-dúr K280, og bók Sheldons að hann gat ekki lagt söguþráð, helstu persónur, kafla- blýheldu kristalsgleri; eitrun sem síðan sama verk með fiðlu- og selló- hana frá sér fyrr en hún var búin, fjölda og lengd hvers kafla og hve einnig getur hlotizt af drykkju vín- viðbótum Arvos Pärts, er gerðu að „hún minnti mig á hve gaman það marga daga hann ætlaði að tæki að fanga úr kristalskaröfflum. Leiðir vísu lítið annað en að ljá þættinum getur verið að lesa“ segir Brown í skrifa hana. það ósjálfrátt hugann að Beethov- flöktandi aukaskugga nútímans, greinargerðinni. Eftir þessa upp- Alla jafna skrifaði Trollope 40 en, sem varð síðastur klassískra mest í byrjun og enda. Öllu sterkar lifun, þegar Brown sá hvað sögu- blaðsíður á viku, en það fór þó meistara til að semja fyrir gler- stóð eftir meitluð túlkun strengja- þráðurinn var einfaldur og textinn nokkuð eftir önnum; stundum skrif- hörpu. Því þó ekki léki hann sjálfur leikarafimmu Kammersveitarinnar léttvægur, eins og hann orðar það, aði hann ekki nema 20 síður og á hljóðfærið, mældist hárlokkur á meistaralegum Kvintetti Mozarts „fór mig að gruna að ég gæti skrif- stundum upp undir 120. Á hverja hans fyrir fáeinum árum með marg- í g K516, er vísaði m.a. í hrynheimi að slíka spennusögu“. Það gerði síðu skammtaði hann sér 250 orð, falt meira blýhaldi en eðlilegt er. Menúettsins fram á miðskeið hann síðan eftir að hafa reynt um en hann reyndi að halda þeim hraða Tvennt vakti dálitla undrun mína Beethovens. Ekki var síðri dúnfág- tíma að hasla sér völl sem lagasmið- að skrifa 250 orð á hverjum stund- við framkomu franska spilarans, er aður tregi adagióanna, og stappaði í ur. arfjórðungi, semsagt fjórar síður á ku aðeins einn af þremur í heimi hinu seinna nærri yfirjarðneskum Annað sem mér fannst skemmti- klukkutíma. Eftir hvern dag merkti sem hafa viðurværi af glerhörpu- þokka „Elvíru Madigan“ píanókons- legt að lesa í þessari ágætu grein- hann síðan við í kladdanum hvernig leik. Nefnilega að ekki var tekið ertsins fræga – nánast eins og í argerð Browns, sem er bæði op- Anthony Trollope hefði miðað með verkið. Ef svo vildi fram að hér bæri lifandi glerhörpu- hægkvikmynduðum pírúettum inská og einlæg, er hvernig hann til að hann lauk við skáldsögu en leik fyrir íslenzk eyru í fyrsta heimsballerínu í listskautahlaupi. vinnur bækur sínar. Hann byrjar ekki að það skipti máli að hann var ekki búinn með tímana þrjá skipti. Svo og hitt að spilarinn semsagt að skrifa kl. 4.00 á hverj- skrifar allar sínar bækur meira og þann daginn byrjaði hann þegar á skyldi ekki nota vatnsbaðsgerð Ríkarður Ö. Pálsson um morgni, alla daga vikunnar, minna eftir sömu formúlunni: Tak- næsta verki. enda eru þá aðrir í fastasvefni og ið umdeilda staðreynd eða hug- Sagan segir að þegar útgefendur hann hefur vinnufrið. Á skrifborð- mynd, bætið útí saklausum vegfar- höfðu samband við Trollope og inu er hann með stundaglas og anda og hrærið skammti af báðu um skáldsögu, smásögu eða hvert sinn sem tíminn rennur úr, fjársjóðsleit saman við. Látið allt grein spurði hann alltaf fyrst af tekur hann sér smá hlé til að gera síðan gerast á einum sólarhring. öllu, hvað þeir vildu mörg orð og líkamsæfingar. Þeir sem lesið hafa Brown geta síðan; hvenær viltu fá verkið? Hann bbb væntanlega staðfest að þessi form- skilaði víst alltaf á réttum tíma. úla á við um allar bækur hans, en Vitneskja um þessi vinnubrögð er essi uppljóstrun á væntanlega ég get ekki nema staðfest að hún fengin fá Trollope sjálfum því í ævi- Þ ekki eftir að draga úr sölu á passar við þær sem ég hef lesið, sögu hans, sem kom út að honum bókum Browns, enda ekki ástæða Digital Fortress, Angels & Demons látnum, segir hann skilmerkilega til. Ekki geri ég heldur ráð fyrir að og The Da Vinci Code. Í þeirri frá öllu saman. fleira það sem fram kemur eigi eft- fyrstu er starf NSA, þjóðarörygg- Heldur varð þessi opinskáa frá- ir að halda vöku fyrir útgefendum isstofnunar Bandaríkjanna, um- sögn Trollope til nokkurs álits- hans um allan heim, sé til að mynda deilda staðreyndin, saklausi vegfar- hnekkis, því í stað hinnar róm- andinn heitir David Becker og antísku myndar af innblásna fjársjóðurinn gullhringur. Í Angels snillingnum birtist lúsiðinn embætt- & Demons er staðreyndin umdeilda ismaður. átök vísinda og kirkju krydduð með Trollope hefur eiginlega ekki illvígu leynifélagi, vegfarandinn borið sitt barr upp frá því og það Robert Langdon og fjársjóðurinn þótt til sé félagsskapur sem hefur KLÁUS kynnir hið andefni. Í þeirri síðastnefndu er að markmiði að auka veg hans, The síðan sú „staðreynd“ sem tekist er á Trollope Society (sem ég var reynd- frábæra gamanleikrit um fyrir rétti að út frá Jesú og Mar- ar félagi í um tíma). Vissulega eru íu sé mikill ættbogi, vegfarandinn bækur hans mis-merkilegar, marg- aftur Robert Langdon og fjársjóð- ar dægurbókmenntir síns tíma, en urinn gralið helga. aðrar hafa staðist tímans tönn að RÍTA Frásögn Dans Browns af vinnu- mínu mati, til að mynda Orley siðum hans minnti mig ekki lítið á Farm, þar sem réttlæti og störf lög- (EDUCATING RITA) þá högun sem Antony Trollope manna eru undir smásjánni, He e. Willy Russell hafði á sínum ritstörfum á átjándu Knew He Was Right þar sem öld. Trollope segir frá manni sem geng- Leikendur: Valgeir Skagfjörð og Á nítjánda ári, 1934, byrjaði ur af vitinu af afbrýðisemi, og svo Margrét Sverrisdóttir Trollope að vinna hjá enska póst- meistaraverk hans, The Way We Leikstjórn: Oddur Bjarni Þorkelsson inum og vann þar næstu 33 árin. Live Now, sem segir meðal annars SUN. 26. MARS kl. 20.00 - 3. SÝNING Samhliða vinnunni á póstinum frá athafnamanninum Auguste FIM. 30. MARS kl. 20.00 - 4. SÝNING skrifaði hann svo 47 skáldsögur, 40 Melmotte – ókræsileg persóna sem SÍÐASTA SÝNINGARHELGI SUN. 2. APRÍL kl. 20.00 - 5. SÝNING smásögur, 3 ævisögur, 5 ferðabæk- maður hefur þó vissa samúð með. SÍÐUSTU SÝNINGAR FYRIR PÁSKA ur og á annað hundrað lengri (Þess má geta að Trollope fór …„hlátursgusurnar létu ekki á sér standa“… greina um ýmis málefni, póstleg og víða um heim í erindum ensku póst- E.B. / DV listræn. Þessu til viðbótar reið hann þjónustunnar og kom meðal annars Miðapantanir í Iðnó, s. 562 9700 til veiða þrisvar í viku á veiðitíma, hingað til lands. Gaman væri að og við innganginn. spilaði vist við hvert tækifæri og komast í heimildir um þá heim- Einnig á midi.is var tíður gestur í samkvæmum. sókn.) Pétur Gautur · Hafnarborg · 4. - 27. mars Miðaverð krónur 2.500 Lykillinn að þessum miklu afköst- um var að hann vaknaði kl. hálf sex [email protected] 66 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ

Dans | Hinn heimsfrægi James Sewell-ballett á leið til landsins segir Sewell og bætir því við að Ballett er auðvitað lík- fyrir að hlæja mikið á sýningunni hópurinn samanstandi af átta döns- hér á landi. „Fólk býst líklega ekki Keðjusagir og urum. Aðspurður segist hann líta á amlega’ mjög erfiður í við því að hlæja mikið þegar það fer flokkinn sem sambland af dans- og á danssýningu en hluti af því sem balletthóp. „Við lítum í rauninni á grunninn og er reyndar við setjum upp á Íslandi er mjög okkur sem nútímadanshóp. Við æf- í öðru sæti yfir þær fyndið. Svo munum við dansa með klassískur ballett um hinn hefðbundna ballett á keðjusagir og önnur öflug verkfæri hverjum degi til þess að undirbúa íþróttagreinar þar þannig að þetta verður allt saman okkur en það sem við sýnum er mjög óhefðbundið,“ segir Sewell, Hinn heimsfrægi James Sewell-ballett er mun nútímalegra en það,“ segir sem meiðsli eru sem hefur aldrei komið til Íslands. hann, en James Sewell-ballettinn er algengust, á eftir „Hópurinn er mjög spenntur yfir væntanlegur til Íslands, en hann verður með hvað þekktastur fyrir að setja upp því að vera að fara til landsins. Mik- verk sem reyna mjög á líkamlega amerískum fótbolta. ill fjöldi vina okkar ætlar að koma sýningu í Austurbæ hinn 6. maí. Jóhann getu dansaranna. „Ballett er auð- með okkur til landsins til þess að vitað líkamlega mjög erfiður í alltaf eitthvað nýtt. Það sem við‘ er- sjá sýninguna því það eru allir í Bjarni Kolbeinsson ræddi við forsprakka grunninn og er reyndar í öðru sæti um til dæmis að gera núna, og mun- kringum okkur mjög spenntir yfir yfir þær íþróttagreinar þar sem um meðal annars sýna á Íslandi, er því að við skulum vera að fara til Ís- hópsins um nútímaballett og þær miklu kröf- meiðsli eru algengust, á eftir amer- verk sem er með raunverulegum lands að setja upp sýningu. Við ískum fótbolta,“ segir Sewell. „Við söguþræði, vinsælli tónlist og mikl- hlökkum mikið til.“ ur sem hann gerir til dansara. dönsum í sex til sjö klukkustundir á um húmor. Svo verðum við líka með dag, fimm til sex daga vikunnar, og verk þar sem við sýnum klassískan ALLT frá stofnun hefur markmið ára gamall. „Flokkurinn var stofn- dansarar eru nánast alltaf að takast ballett og annað þar sem við spinn- James Sewell-ballettinn verður í James Sewell-ballettsins verið að aður í New York árið 1990 en árið á við að minnsta kosti ein meiðsli. um heilan helling. Mér finnst mjög Austurbæ hinn 6. maí. Miðasalan er í höndum Miða.is og fer fram í fara ótroðnar slóðir og sýna frum- 1993 fluttum við hins vegar til Það er því ávallt mjög mikið álag á gaman að gera nýja og mismunandi verslunum Skífunnar í Reykjavík, lega dansa sem storka tæknilegum Minneapolis þar sem við höfum nú dönsurunum,“ segir hann. hluti hverju sinni og það er það sem verslunum BT á Akureyri og Sel- takmörkum ballettsins, auk þess að aðsetur,“ segir Sewell, sem sjálfur við reynum alltaf að gera,“ segir Fyndinn ballett fossi og á www.event.is. Sætin skemmta og hreyfa við áhorf- er borinn og barnfæddur í borginni. hann. „Við myndum aldrei nenna að eru númerið og um tvö verðsvæði endum. Dansverkin þykja ein- Hann segir flokkinn bandarískan í Sewell segir markmið hópsins að setja alltaf upp sama verkið. Við er að ræða: A-svæði: 3.900 kr. + staklega hugmyndarík, en þau húð og hár, en þó hafi dansarar frá gera ávallt eitthvað sem hann hefur viljum ekki vita hvað við erum að miðagjald (nær sviðinu). B-svæði: blanda saman klassískum dansi og öðrum löndum unnið með honum ekki gert áður og reyna að finna fara út í þegar við byrjum að æfa 2.900 kr. + miðagjald (fjær svið- nútímadansi, auk þess að fanga öðru hvoru. „Það eru eingöngu upp á einhverju nýju og frumlegu nýtt verk, við viljum komast að því í inu). Miðagjald á A-svæði er 280 krónur og á B-svæði er það 220 myndlist og rúmfræði í sporunum. Bandaríkjamenn í hópnum eins og hverju sinni. sameiningu um hvað verkið snýst,“ krónur. Sýningin hefst kl. 20.00 Að sögn James Sewell, stofnanda er en það hafa nokkrir Japanir „Það er það sem heldur mér í segir Sewell og bætir því við að ís- og húsið opnar kl. 19.30. ballettsins, er hann um það bil 16 starfað með okkur í gegnum árin,“ þessu, löngunin til þess að finna lenskir áhorfendur megi gera ráð Strákarnir á Borg- inni og fleira fólk KVIKMYNDIR minningar frá ógnartímum Þriðja ríkisins. Það tók völdin þegar Walter Regnboginn: var í blóma lífsins en haustið kom Hinsegin bíódagar 2006 snemma, einn daginn stóðu Gestapo- Einu sinni var … Þrjár heimildarmyndir menn á dyrahellunni og spurðu hvort ȢȢȢȡȡ hann væri samkynhneigður. Walter Einu sinni var … kynvilla. Íslensk. Höf- játti því í ungæðingshætti sínum og undur: Eva María Jónsdóttir. Íslensk. 28 var umsvifalaust sendur í útrýming- mín. Queen of Linoln Road. Höfundur: arbúðirnar í Sachsenhausen. Eric Smith. 20 mín. Bandarísk. 2004. Umsons Gelebt/Live in Vain. Höfundur: Á tímum nasista var ekki aðeins Rosa Van Praunheim. Enskur texti. 16 dauðasök að vera stórglæpamaður mín. Þýskaland 2005. eða gyðingur, heldur voru sígaunar, líkamlega og andlega bæklað fólk og VIÐ fyrstu sýn gætu viðmælendur hommar réttdræpir, svo eitthvað sé þessara þriggja heimildarmynda nefnt. tæpast verið ólíkari og koma sitt úr Walter var ótrúlega harður af sér hverju heimshorninu. Og þó, allir og í myndinni lýsir hann þeirri hafa þeir synt á móti straumnum og óbærilegu lífsreynslu sem hann goldið fyrir það, í mjög misjöfnum mátti þola í haldi nasistanna. Þján- mæli að vísu, að vera ekki sniðnir ingarnar og niðurlægingin svo við- samkvæmt mælistiku hins viðtekna urstyggileg að hann hlífir áhorfand- norms síns tíma. anum. Walter var sterkari en nokkur Irene Williams, „Drottningin við hugði, síst hann sjálfur, og komst í Lincolnstræti“, er kynlegur kvistur, gegnum skelfingartímana á lífi. eins og við höfum kallað þá skemmti- Myndin var gerð skömmu áður en legu, margumræddu, deyjandi þessi hetja féll frá, háaldraður og manntegund sem þorir að koma til merkilega hress þrátt fyrir öll örin á dyranna eins og hún er klædd, en sál og líkama. forðast troðna meðalvegu sauðsvarts Íslenski hlutinn og ekki sá ómerk- almúgans. Irene er lágvaxin, roskin asti af þessu víðfeðma og athygl- kona sem hannar og saumar fötin sín isverða þríeyki er Einu sinni sjálf og er sjaldan eins klædd frá var … kynvilla, einn kafli úr sjón- degi til dags. Enda fataskápar henn- varpsþáttaröð Evu Maríu Jóns- ar yfirfullir af skrautlegum bún- dóttir. Viðmælendur hennar eru ingum og hugmyndaflugið hvað tveir, rosknir Reykvíkingar, Elías snertir útlit og efni með ólíkindum. Mar og Þórir Björnsson. Þeir rifja Irene er stolt af hönnunarhæfi- upp þá ekkert mjög svo löngu liðnu leikunum, þeirri guðsgjöf að geta tíma þegar orðið samkynhneigður teiknað og saumað fötin sín sjálf og var ekki til og hommar voru kallaðir að falla ekki inn í grámóskuna, sem kynvillingar og ýmislegt þaðan af er þó víðast hvar meira áberandi en í verra. Miami. Elías er einstaklega greinargóður, Umhverfið var ekki jafnhlýtt og háttvís og sposkur. Skilgreinir sam- notalegt í lífi Walter Schwartze, kynhneigð á nýjan og sérstakan hátt, samkynhneigðs Þjóðverja sem lifði sem nokkur vafi leikur á að allir tímana tvenna. Í hinni stórmerku Líf skrifi undir. Hann segir að samkyn- til einskis, rifjar hann upp sorglegar hneigð sé einfaldlega frekar fágætur Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði

Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 67

Úr Guy Noir-ballettinum, sem er á meðal þeirra verka sem hópurinn setur upp hér á landi.

hæfileiki, líkt og sumir fæðist með listamannshæfileika. Við erum ekki spurð hvað eða hvernig við viljum vera þegar við er- um orðin stór, hver og einn verður að vinna úr því sem honum er rétt. Elíasi hefur tekist að lifa sínu lífi með reisn og virðingu, var aldrei „í skápnum“, samkvæmt eigin sögn, á meðan aðrir samkynhneigðir voru ekki jafn lánsamir á þessum árum. Maður minnist Elíasar frá því oftast skemmtilega tímabili sem hádeg- isbarinn á Borginni, var viðkomu- staður eftir vinnu á laugardögum. Það var síðla á sjöunda áratugnum og „Skuggabarinn“, hýsti þverskurð þjóðfélagsins. Ekki var hægt að væta kverkarnar nema á örfáum brynningarstöðum og ekki verið að bruðla með tímann oní múginn, opn- unartíminn frá hádegi til hálfþrjú. Borgin var einskonar mannlífsdeigla og allir í óðaönn að nýta þessa skammlífu gleðistund sem best. Stundum sá maður Elías, teinréttan, svipmikinn og óhagganlegan í sinni kreðsu. Maður varð líka var við að ólíklegustu menn ruku skyndilega „út úr skápnum“. Ekki yfirvegað, heldur með hurðina á herðunum, gjarnan ölvaðir. Voru síðan stimpl- aðir kynvillingar fyrir neyðarópið, en það var eitt versta skammaryrði sem til var á þessum miðöldum fordóma. Ástandið var ekki beysnara en þetta í samfélaginu og sjálfsagt gerðu slík- ar uppákomur aðeins illt verra í lífi þessara einstaklinga. Þórir er einnig sáttur við þessa misjöfnu tíma, einkum hernámsárin, sem hann kallar sannkallaða gós- entíma og ástarlífið stóð í blóma. Þeir Elías eru ljúfir sem lömb í fag- mannshöndum Evu Maríu og gefa ákveðna og jákvæða mynd af því að vera gagnkynhneigður í kringum miðja öldina sem leið. Hún er fræð- andi en gefur vitaskuld þrönga og persónulega sýn, a.m.k. miðað við það sem blasti við manni sem gagn- kynhneigðum einstaklingi og heyrði hjá samkynhneigðum kunningjum. Hátíð eins og þessi sannar hversu drjúgt okkur hefur skilað áfram í rétta átt. Sæbjörn Valdimarsson ZAPPA PLAYS ZAPPA miðasala 2. apríl www.rr.is 68 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Tónlist | Hljómsveitin Jeff Who? heldur þrenna tónleika í New York um mánaðamótin

Morgunblaðið/ÞÖK Ætla ekki að fullorðnast strax

Elís áfram. „Þegar maður er ungur er meiri Ef þú fílar ekki Jeff Who? við Hljómsveitin Jeff Who? heldur til New York í næstu viku tími til að hætta og gera eitthvað annað. Stolía er gott dæmi. Það héldu allir að þeir fyrstu’ hlustun þá áttu líklega þar sem hún hyggst troða upp á þremur stöðum á yrðu það stærsta en nú er Stolía fyrir löngu hætt.“ ekki eftir að fíla hana betur við Manhattan. Þar á meðal eru áætlaðir tónleikar á hinum „Ég held líka að ég hefði aldrei þorað upp næstu hlustun. á svið og syngja tvítugur, núna hef ég gaman fornfræga stað CBGB’s en staðnum verður að öllum af því.“ ‘ ið svona vel er að við búum til grípandi og MH eða Coachella líkindum lokað á þessu ári. Höskuldur Ólafsson hitti á létt popplög með áherslu á gleði. Ég get ekki Þú Elís, Þormóður trommuleikari og Þor- bent á mörg bönd – sem eru ekki þegar tvo meðlimi Jeff Who? og spurði þá út í eitt og annað. björn hljómborðsleikari eruð allir í öðrum sveitaballabönd – sem ná að halda því. Þetta tónlistarverkefnum meðfram því að vera í verkefni var aldrei á leiðinni að verða mjög Jeff Who? Hvar á forgangslistanum er þessi metnaðarfullt. Ef þú fílar ekki Jeff Who? við eff Who? hefur vakið verðskuldaða að missa af einhverju hlaupi. Þetta byrjaði hljómsveit? fyrstu hlustun þá áttu líklega ekki eftir að athygli hér á landi fyrir grípandi bara sakleysislega en er kannski núna orðið „Ég mundi segja að Jeff Who? væri í fíla hana betur við næstu hlustun.“ lög og skemmtilega sviðsframkomu að meiri alvöru. Okkur skilst að það ætli ein- fyrsta sæti. Ef Jeff Who? væri bókuð á há- Hvernig metið þið þá möguleika ykkar í en fyrsta breiðskífa sveitarinnar hverjir úr tónlistarbransanum í New York að degistónleikum í MH en Ghostigital á útlöndum? Death Before Disco sem kom út mæta á tónleikana og hver veit, kannski er Coachella-hátíðinni í Kaliforníu á sama tíma, „Hvað sérstöðuna varðar held ég að það sé réttJ fyrir jól, hefur selst í tæpum þúsund ein- einhver þarna til í að dreifa plötunni eða gera þá myndi maður kannski vega það og meta nóg að vera frá Íslandi og spila ekki sömu tökum. Upphaf Jeff Who? má rekja aftur til einskonar þróunarsamning við okkur.“ hvort giggið maður tæki en ég held að ég tali tónlist og Sigur Rós eða Björk,“ svara Bjarni ársins 2000 þegar meðlimir sveitarinnar, sem „Fyrir mér er stór hluti af þessari ferð að fyrir hönd okkar allra þegar ég segi að við svolítið kaldhæðnislega. allir stunduðu nám við MR, hófu að spila geta spilað fyrir fólk sem hefur ekki heyrt í eigum mest í þessari hljómsveit af þeim sem „Við erum bara eins og við erum. Við get- saman í hinu og þessu æfingarhúsnæði í okkur áður,“ segir Bjarni. „Þeir sem fíla tón- við erum í. Þetta er miklu meira okkar.“ um ekkert breytt því til þess að þóknast ein- borginni. Það var hins vegar ekki fyrr en listina okkar hafa þegar séð okkur spila á Ís- Eruð þið vissir um að þið séuð að leggja hverju fólki. Þó að okkur yrðu boðnar millj- fjórum árum síðar – sömu helgi og Airwaves- landi. Jafnvel þó að það mæti bara 50 manns allt undir, eins og nauðsynlegt er að gera til ónir fyrir að spila eitthvert álfagjálfur hátíðin stóð yfir – sem sveitin treysti sér til á tónleikana þarna úti að þá er maður samt að ná árangri, þegar þið hafið aðrar hljóm- myndum við ekki gera það.“ að spila fyrir framan áhorfendur og þá varð sem áður viss um að þetta fólk hefur aldrei sveitir í bakhöndinni? „Það geta allir búið til popptónlist en það Bar 11 fyrir valinu en staðurinn gegndi þetta heyrt í okkur áður og það verður gaman að „Það er erfitt að segja og verður líklegast er erfiðara að gera það af einlægni. Þeir sem sama kvöld einskonar „off venue“-stöðu á há- upplifa það.“ bara að koma í ljós. Við erum samt bara eins fá eftirhermustimpilinn á sig, skortir einfald- tíðinni. og aðrir íslenskir tónlistarmenn, bæði í námi, lega einlægni í því sem þeir gera,“ segir Segja má að hjólin hafi fyrst byrjað að Aldur skiptir engu máli vinnu og í þremur öðrum hljómsveitum og ég Bjarni og opnar dyrnar fyrir næstu spurn- snúast fyrir alvöru þegar Jeff Who? var boð- Það er ekkert voðalega langt síðan þið er ekki viss um að annað kæmi til greina. Við ingu. ið að hita upp fyrir Skotana í Franz Ferdin- komuð út úr bílskúrnum og nú hafið þið bara höfum ekki ennþá staðið frammi fyrir af- and í september á síðasta ári en hápunkt- gefið út eina plötu. Eruð þið vissir um að þið arkostum þannig að ég verð bara að segja Byrjaðir að vinna að nýju efni inum var líklega náð á síðustu Airwaves- séuð tilbúnir að fara út og spila? pass við þessari spurningu eins og er. Gremst ykkur að Franz Ferdinand er oft tónleikum þar sem sveitin gerði stormandi „Já, já,“ svarar Bjarni um hæl. „Við tökum Segjum þá sem svo að ykkur verði boðinn nefnd þegar ykkur ber á góma? lukku í Hafnarhúsinu fyrir framan hátt í þús- þetta ekki það alvarlega.“ samningur í New York. Væruð þið í aðstöðu „Ja, það fer eftir því hvernig það er gert,“ und tónleikagesti. „Það er ekkert svo mikið að græða á því að til að geta stokkið á hann? svarar Elís. „Franz Ferdinand er náttúrlega liggja of lengi á hlutunum og ætla sér fyrst „Já, …ef þetta er nógu góður samningur,“ á toppnum á þessari senu en það eru fleiri Allt Rachel að kenna að semja besta lag í heimi áður en maður segja þeir og hlæja. hljómsveitir á svipuðum nótum eins og The Undirritaður hitti Elís Pétursson bassa- treystir sér til að leyfa einhverjum að heyra „Helstu kröfurnar sem ég myndi gera,“ Bravery og The Killers. Ef einhver getur leikara og Bjarna L. Hall, söngvara Jeff það, “ heldur Elís áfram. „Þó að það komi segir Elís, „væri að við þyrftum ekki að rökstutt það fyrir mér hvers vegna við erum Who?, á kaffihúsi einu hér í borg og spurði ekkert út úr þessu núna erum við samt búnir borga með okkur, fengjum ágætis laun og líkari Franz Ferdinand en The Killers eða þá hvernig þessi New York-ferð hefði komið að stimpla okkur inn og kynnast einhverju ættum þann kost að geta lifað af þessu. Það The Bravery, þá skal ég taka því en það hef- til. fólki sem seinna gæti komið sér vel að væri þá kannski Tobbi [Þorbjörn] sem vinnur ur ekki gerst ennþá. Manni gremst þetta „Rachel heitir bandarísk kona sem kemur þekkja.“ á verkfræðistofu sem þyrfti að hugsa sig kannski mest vegna þess að það er svo auð- hingað til Íslands reglulega til að vera við- Eruð þið hræddir um að vera komnir yfir hvað mest um. velt að líkja okkur við Franz Ferdinand.“ stödd Airwaves-hátíðina,“ útskýrir Bjarni ákjósanlegan aldur þegar hafðar eru í huga „Ég held að Tobbi myndi stökkva á það,“ Eruð þið byrjaðir að vinna að nýju efni? „Og við kynntumst henni eitt árið svona eins unglingasveitir á borð við Jakobínurínu? bætir Bjarni við. „Já,“ svarar Bjarni. „En við erum yfirleitt og fólk kynnist á hátíðum sem þessum. Svo „Nei, ég hafði ekki einu sinni pælt í þessu,“ „Já, hann myndi líklega gera það,“ sam- alltaf að spila um helgar og hingað til höfum vorum við eitthvert kvöldið að spjalla við svarar Bjarni og hlær og lítur á Elís. þykkir Elís, „og Ásgeir [gítarleikari] líka.“ við ekki getað komið saman nema um helgar hana og spurðum hvort hún gæti ekki verið „Þó að það sé klisja held ég að aldur skipti til að semja. Ég vona að eftir New York get- okkur innan handar við að finna tónleikastaði engu máli eins lengi og maður hefur gaman Einlægnin skiptir öllu um við aðeins tekið okkur smáfrí frá spila- í New York og áður en við vissum af var hún af þessu.“ Það er mikilvægt að geta skapað sér sér- mennsku og farið að semja aftur.“ búin að koma því í kring. „Þó að ég sé 26 ára gamall, heldur Bjarni stöðu í útlöndum. Hver er ykkar sérstaða ef „Það er gaman að spila fyrir fólk, heldur Hún er víst með umboðsskrifstofu þarna áfram, „þá gerði ég samning við sjálfan mig við byrjum nú bara á Íslandi? Elís áfram „en „kikkið“ kemur þegar maður úti og þekkir marga í tónlistariðnaðinum svo fyrir mörgum árum að fullorðnast ekki fyrr „Ég held að við séum eina Franz Ferdin- er að spila á æfingum og eitthvað gerist sem að þetta tók á sig aðra og stærri mynd en við en ég væri orðinn þrítugur. Það eru ennþá and-eftirhermubandið,“ segir Bjarni eftir fær mann til að öskra, „vá, hvað við erum gerðum í upphafi ráð fyrir.“ fjögur ár í það og á fjórum árum getur margt smáumhugsun og glottir til Elísar sem grípur góðir!“ Það er í raun og veru þessi tilfinning „Fólk var alltaf að spyrja hvort við værum gerst.“ boltann. sem fær mann til að vilja halda áfram.“ ekki á leiðinni til útlanda,“ heldur Elís áfram, „Ég er heldur ekki viss um að ungur aldur „Mér finnst það ekki vera okkar að meta „og stundum fannst manni eins og við værum vinni alltaf með tónlistarmönnum,“ heldur það en ástæðan fyrir því að þetta hefur geng- [email protected] AUSTURBÆ 5. MAÍ MIÐASALA HAFIN!

„Balletthópurinn heillaði „Gefandi og dásamleg „Þetta eru engir troðfullan salinn. danssýning. Dansar venjulegir listamenn. Flutningurinn sannar að Sewells eru stór- Hver einasti meðlimur er þetta eru listamenn sem skemmtilegir bæði fyrir framúrskarandi dansari fórna lífi sínu fyrir listina. ballett-áhugamenn og sem sýnir öryggi í flutningi Óviðjafnanlegt!“ almenna áhorfendur sem og einstakan skilning

- The Winona Post, Winona hlæja og gráta til skiptis.“ á magnaðri sýn.“ - Sanibel-Captiva Shopper´s Guide - Backstage

20% afsláttur í A svæði fyrir viðskiptavini í Gullvild Glitnis.

HVAÐ: James Sewell Ballet HVAR: Austurbæ HVENÆR: Föstudaginn 5. maí kl. 20:00. Húsið opnar kl. 19:30 SÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Í verslunum Skífunnar, Laugavegi, Kringlunni og Smáralind. Akureyri: Verslun BT. Selfossi: Verslun BT MIÐAVERÐ: 3.900 + miðagjald í A svæði, 2.900 + miðagjald í B svæði GULLVILDARTILBOÐ: Viðskiptavinir í Gullvild Glitnis fá 20% afslátt í svæði A gegn framvísun greiðslukorts frá Glitni í verslunum Skífunnar og BT. Ekki er hægt að fá afsláttinn í gegnum Internet eða síma.

ATH: Aðgöngumiðar fást ekki endurgreiddir. Ölvun ógildir miðann. Hljóð- og myndupptökur óleyfilegar með öllu. 70 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ

Nýtt í bíó MARTIN Bleiki demanturinn er horfinn LAWRENCE og heimsins frægastarannsóknarlögregla gerir allt til þess að klúðra málinu… 200 kr. afsláttur Frá Grínsnillingnum Mel Brooks!! fyrir XY félaga

www.xy.is STEVE BEYONCÉ MARTIN KNOWLES KEVIN VINSÆLASTA KLINE MYNDIN JEAN Á ÍSLANDI Í DAG RENO

Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó!

M.M.J Kvikmyndir.com eeeee L.I.B. - Topp5.is

S.V. Mbl.

V.J.V Topp5.is

walk the line Epískt meistarverk frá Ang Lee

Tristan & Isolde kl. 5.45, 8 og 10.20 Big Momma´s House 2 kl. 4, 6 og 8 The Producers kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.45 Yours Mine and Ours kl. 4 og 6 The New World kl. 10 Sýnd í Lúxus kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.45 Pink Panther kl. 1, 3.45, 5.50, 8 og 10.10 The Pink Panther kl. 4 Big Momma´s House 2 kl. 1, 3.40, 5.45, 8 og 10.15 Zathura m / ísl tali kl. 1 B.i. 10 ára Nanny McPhee kl. 2 (400 kr.) Rent kl. 8 og 10.45 B.i. 14 ára Yours, Mine & Ours kl. 2 (400 kr.) Sími - 462 3500 Sími - 564 0000 Sönn ást án galdra

Bandaríski leikstjórinn Kevin Reynolds er stadd- Satt best að segja ur hér á landi að kynna mynd sína, Tristan og Ís- dauðlang- old. Ásgeir Ingvarsson ræddi við þennan forfallna ar mig að gera vík- Íslandsvin um erfitt tökuferli, óvæntan íslenskan ingamynd aukaleikara og drauma um víkingamynd. og taka hana, í það ann er nýfloginn til lands- sínum frægu laxveiðitúrum. Ég fór í minnsta ins eftir erfitt flug yfir nokkra slíka og varð hugfanginn af að hluta hálfan hnöttinn. Það láð- staðnum. Að koma hingað til Íslands til, upp hér H ist að vekja hann í tíma var einhver sú svakalegasta upplifun á landi fyrir viðtalið svo hann er seinn fyrir. sem ég hafði átt.“ Samt er Íslandsvinurinn og leik- Með þeim Jóni gerðist ágætis vin- stjórinn Kevin Reynolds furðuhress skapur en Kevin segist ekki geta og í góðu stuði fyrir viðtal þótt hann munað hvor átti frumkvæðið að því sé vansvefta, enda virðist hann van- að láta Jón leika litla rullu í Tristan ur að fá lítinn svefn hér á landi: og Ísold, en þar fær hann að fara „Þegar ég kom fyrst til Íslands held með nokkrar línur á latínu í hlut- ég að ég hafi ekki sofið nema svona verki prests. „Hann stóð sig ágæt- átta tíma á þremur sólahringum. lega, en ég held að flestum eigi eftir Það var alveg brjálað.“ að reynast erfitt að þekkja hann, eins og hann er í myndinni, með Gerði Jón að presti hvítt alskegg og í múnderingu.“ Kevin er leikstjóri stórmyndar- Morgunblaðið/Brynjar Gauti Til styrktar góðu málefni „Það er alltaf erfitt að gera innar Tristan og Ísold og er kominn kvikmynd, en ég held að þessi að kynna mynd sína hér á landi, en Myndin var frumsýnd í Laugarás- sé sú allraerfiðasta sem ég ýmsa vegu og er til í ýmsum út- Rétt eins og sagan af elskend- er hérna kannski umfram allt til að bíói á föstudag og var sýningin hald- hef gert til þessa.“ Leikstjór- færslum og hefur jafnvel á köflum unum ólánsömu tók ýmsum breyt- láta eftir sér enn eina Íslandsferð- in sérsaklega til styrktar samtök- inn Kevin Reynolds. þræðst inn í aðrar sögur, eins og af ingum á miðöldum tók hún einnig ina: „Ég held þetta sé sjöunda ferðin unum Einn af fimm, til vitundar- Arthúri konungi. Eins og vænta má breytingum í meðförum handrits- mín hingað. Ég hreinlega elska Ís- vakningar um þunglyndi, en nafn varða mann sjálfan að maður byrjar hafa margir reynt að fanga söguna á höfundanna í Hollywood: „Ég er viss land og það er frábært að vera kom- sitt draga samtökin af því að jafnaði að skilja til fulls áhrif sjúkdómsins. filmu, í ýmsum útfærslum, og það um að það kann að ergja suma, sem inn aftur. Ég veit ekki hvað það er, þjáist fimmta hver manneskja af Allt sem hægt er að gera til að berj- var strax á 8. áratugnum að hug- þekkja aðrar útgáfur sögunnar. en það er eitthvað við þennan stað þunglyndi einhverntíma á ævinni. ast gegn þunglyndi, er gott að gera myndin að kvikmyndinni kviknaði Raunin er að sagan er til í ýmsum sem er svo spennandi,“ segir Kevin „Ég er mjög glaður að fá að hjálpa og sönn ánægja að styrkja við mál- hjá Ridley Scott, sem er framleið- útgáfum, og kannski að sagan sé og er ekki að draga úr hrifningunni. til við þetta starf, enda alvarlegur efnið með þessum hætti.“ andi myndarinnar. Þeir Kevin hafa þekktust eins og hún er sett fram í Fyrstu kynni Kevins af landinu sjúkdómur sem hrjáir marga, og þekkst lengi og sannfærðist Kevin óperu Wagners. Ég verð að játa að voru fyrir tæpum 10 árum, að hann snertir margar fjölskyldur,“ segir Raunsæ sýn endanlega um að taka að sér gerð þegar ég las handritið, og heillaðist kynntist Jóni Ólafssyni kaupsýslu- Kevin. „Í minni eigin fjölskyldu höf- En að myndinni sjálfri: Kalla má myndarinnar þegar Ridley sýndi af því, þekkti ég nær ekkert til sög- manni í gleðskap hjá Mel Gibson um við fengið að kynnast áhrifum söguna af Tristan og Ísold elstu ást- honum tilbúið handritið: „Ég hreifst unnar, en í kvikmyndahandritinu austur í Los Angeles. „Hann bauð þunglyndis af eigin raun, og það er í arsögu evrópskra miðaldabók- mjög af sögunni –það er eitthvað eru engir ástarelixírar eða galdrar. mér að koma til landsins í einn af raun ekki fyrr en þunglyndið fer að mennta, og hefur sem slík þróast á ljóðrænt við hana.“ Og við nánari skoðun fannst mér MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 71

-bara lúxus

eee 2 fyrir 1 S.K. - Dv fyrir viðskiptavini eee Gullvild Glitnis eee S.V. Mbl. L.I.B. - Topp5.is Upplifðu magnaðan söngleikinn! 18 krakkar. Foreldrarnir. Stútfull af stórkostlegri tónlist! Það getur allt farið úrskeiðis.

G.E. NFS eee Klassísk og spennandi ástarsaga um forboðið samband ungra elskenda, Ó.H.T Rás 2 sem blandast inn í stríð og valdabaráttu kónga og riddara. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 b.i. 14 ára

ALLIR eeee 200 kr. afsláttur Roger Ebert fyrir XY félaga EIGA SÉR eeee www.xy.is Empire Magazine LEYNDAR- eeee MÁL Topp5.is VINSÆLASTA Rolling Stone Magazine MYNDIN Á ÍSLANDI The Producers kl. 8 og 10.45 Big Momma´s House 2 kl. 3 og 5.50 Í DAG MATCH Rent kl. 5.20 B.i. 14 ára 400 KR. Capote kl. 8 B.i. 16 ára * POINT Constant Gardener kl. 5.30 B.i. 16 ára Í BÍÓ GOYA VERÐLAUNIN Besta Evrópska myndin Brokeback Mountain kl. 2.40 og 10 * Gildir á allar Walk the Line kl. 3 og 10.20 sýningar í Sýnd kl. 8 kl. 2, 4 og 6 Regnboganum merktar með rauðu Mamma allra grínmynda eee Kvikmyndir.com Hinsegin bíódagar er mætt aftur í bíó! eee Bangsalingur kl. 4 Topp5.is Í Gini Rokksins kl. 6 Transamerica kl. 8 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15

GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR Sími - 551 9000 Allra síðustu sýn. 400 KR. Í BÍÓ MERKTAR MEÐ RAUÐU kl. 10 - Sýnd kl. 2

Nánast óþekkjan- legur: Kevin fékk góðvin sinn Jón Ólafsson til að leika lítið hlutverk í myndinni, og mega les- endur reyna að sjá hvort þeir þekki Jón á þess- ari mynd.

sagan í raun meira grípandi þegar meta fyrri myndir hans, eins og en honum tókst að brjóta á sér hnéð Kevin er með ýmis verkefni á ástin milli Tristans og Ísoldar er Robin Hood: Prince of Thieves og í þrígang. prjónunum um þessar mundir, en er ekki komin til vegna töfradrykkjar. Waterworld ættu ekki að verða fyrir Það var samt ekki í þeim atriðum ekki búinn að gera upp við sig hvað Það eru miklu meiri galdrar í því vonbrigðum. James Franco, sem fer sem maður hefði helst vænst að kemur næst. „Ég segist alltaf vera hvernig þau laðast hvort að öðru af með hlutverk Tristans, og hefur hann slasaði sig. Í fyrsta skiptið tók hættur að gera myndir sem gerast sjálfsdáðum.“ hingað til verið mest til hliðar í þeim hann bara skref afturábak, og hnéð til forna og að ég vil endilega fá að kvikmyndum sem hann hefur leikið í gaf sig.“ gera nútímamynd næst, en satt best Vandræðahnéð hingað til, stígur fram í aðahlutverki að segja dauðlangar mig að gera vík- Kevin segir þetta og margt annað sem nýjasti hjartaknúsari Holly- Víkingamynd á teikniborðinu? ingamynd og taka hana, í það hafa orðið til þess að handritið er wood. Eftir mánaðar sjúkralegu hófust minnsta, að hluta til upp hér á raunsærra í framvindu en margar En þó James fari í myndinni létt tökur á ný, og aftur endurtók sama landi.“ frumútgáfur sögunnar: „Það eru svo með að snara niður heilu herskarana sagan sig, og eftir aðgerð á hné og Kevin segist vera að melta hug- margar fantasíukvikmyndir í gangi af berserkjum reyndist leikarinn þó nokkurra mánaða hvíld hófust tökur mynd að efnistökum myndarinnar um þessar mundir, og kannski hafa einn akkilesarhæl, eða kannski enn aftur, og James slasaði sig enn og tekur undir að langt er síðan að Hringadróttinssaga mest áberandi öllu heldur akkilesarhné, sem reynd- einu sinni, og það á fyrsta tökudegi. síðast var gerð almennileg mynd um af þeim. Þetta eru frábærar sögur, ist mikil hindrun við gerð myndar- „Það má segja að hafi ekki verið víkinga: „Ég veit ekki hvað veldur. en ég held að þegar vissu marki er innar: „Það er alltaf erfitt að gera mikil heppni með okkur í framleiðsl- Hitt er víst að það gengur í hringi, náð hætti fólk að trúa því sem gerist kvikmynd, en ég held að þetta sé sú unni. En okkur tókst að endurskipu- hvað fólk vill sjá í bíói, og ég held að á skjánum: Fantasían er svo mikil og allra erfiðasta sem ég hef gert til leggja tökuferlið á hverjum tíma og áhorfendur séu að þreytast á sögu- af svo allt öðrum heimi, að áhorfand- þessa. Það tók tvö ár að gera mynd- gera það sem við gátum. Hlutirnir legum kvikmyndum, svo kannski að inn finnur ekki jafnsterkt fyrir ina vegna allskonar vandræða, en þó urðu jafnvel svo flóknir að við íhug- hugmyndin fái að gerjast örlítið spenningi og tilfinningum söguper- Ást án elixíra: James Franco mest vegna þess hve oft aðalleikar- uðum um tíma að fá staðgengil til að lengur. En ég hefði aldeilis gaman af sónanna, því þær verða minna raun- og Sophia Myles í hlutverkum anum tókst að slasa sig. Í hvert leika hlutverk hans og nota síðan að gera víkingamynd, og ef ekki það verulegar. Þess vegna vildum við sínum sem Tristan og Ísold. skipti þurfum við að hætta tökum og tölvutækni til að klippa rétt andlit þá myndi ég eiginlega vilja gera láta söguna standa fastari fótum í síðan safna saman tökuliðinu á ný, inn á filmuna, en afréðum frekar að hvað sem er hérna á Íslandi, þetta er raunveruleikanum.“ sögn af ástartragedíunni sígildu. og fljúga á tökustað, hvort sem það bíða, og reyna bara aftur. Eins og svo einstakur staður.“ Og afraksturinn er alveg hreint Handbragð Kevins Reynolds er líka var á Írlandi eða í Tékklandi, og gefur að skilja var síðan heilmikið ágæt kvikmynd og áhugaverð frá- áberandi, og þeir sem kunnu að byrja aftur þegar hann hafði náð sér, púsluspil að setja myndina saman.“ [email protected] 72 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ

FRUMSÝNING400 KR. MIÐAVERÐSTÆRSTA Á KVIKMYNDAHÚSALLAR MYNDIR LANDSINS HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR M KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI. Leigumorðingi og sölumaður labba inná bar 33 BÍÓBÍÓ Laugardag & Sunnudag FRELSI og ótrúleg atburðarás hefst... AÐ EILÍFU ! Leigumorðingi og sölumaður Heitasta myndin labba inná bar og ótrúleg at- eeee í USA í dag. eeee burðarás hefst... -S.K.-DV - V.J.V. - TOPP5.IS eeee eee - S.U.S. - XFM 91,9 eeee -SVmbl - KVIKMYNDIR.IS

Nýjasta snilldarverkið frá eee Wachowzki bræðrum eee eee - VJV topp5.is þeim sömu og færðu okkur - VJV topp5.is -SVmbl “Matrix” myndirnar.

Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg Ógleymanlegar persónur í mynd sem er og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. höfundi „Traff eee á c Fr “ L.I.B - topp5.is „Rígheldur manni MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. allan tímann!“ A.B., Blaðið eeee „Skemmtilegasti eeee eeee furðufugl ársins!" Ö.J. Kvikmyndir.com S.v. / Mbl - Roger Ebert

eeee eeeee LASSIE ER ENGRI LÍK OG ER SÍGILD. Dóri Dna / Dv H.K., Heimur.is FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.

D.Ö.J., Kvikmyndir.com SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK V for Vendetta kl. 2.30 - 5.15 - 8 og 10.45 b.i. 16 Bambi 2 - íslenskt tal kl. 3 V FOR VENDETTA kl. 5:40 - 8 - 10:20 V for Vendetta kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 Oliver Twist kl. 3 b.i. 12 BAMBI 2 400 kr kl. 2 Big Momma's House 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 The New World kl. 5.15 - 8 og 10.45 b.i. 12 The World´s Fastest Indian kl. 5.30 og 8 CHRONICLES OF NARNIA 400 kr kl. 3:30 Lassie kl. 2 - 4 - 6 Syriana kl. 10,30 b.i. 16 Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise LASSIE kl. 2 - 4 - 6 Bambi II kl. 2 Blóðbönd kl. 4 - 8 og 10 Clean kl. 5,45 b.i. 14 The Chronicles of Narnia kl. 3 Hagatorgi • S. 530 1919 THE MATADOR kl. 8 - 10 www.haskolabio.is

Fólk [email protected] öngkonan Pink hefur viðurkennt S að hafa neytt heróíns um tíma, en hún hóf neyslu eiturlyfja í kjölfar þess að for- eldrar hennar skildu þegar hún var 13 ára árið 1993. „Heróín er hræðilegt. Ég hef séð með eigin augum hvað það getur gert fólki og það er ekki fal- legt. Þrír vinir mínir létust af ofneyslu efnisins. Sjálf prófaði ég öll eiturlyf sem nöfn- um tjáir að nefna en ég var hins veg- ar aldrei það langt leidd að ég þyrfti á meðferð að halda,“ sagði Pink í samtali við götublaðið The Sun. „Stundum virka eiturlyf sem ákveð- in flóttaleið, sérstaklega ef manni líður illa. Vandamálið er hins vegar að eiturlyf geta drepið mann,“ bætti söngkonan skrautlega við. Ampop með Fólk [email protected] útgáfusamning kipuleggjendur djasshá- S tíðarinnar í Svíþjóð greindu frá því á föstudag að í Frakklandi breski popparinn Sting og HLJÓMSVEITIN Ampop hefur náð samningum bandaríski rapparinn Kanye við franska útgáfufyrirtækið Recall Records um út- West myndu troða upp á há- gáfu plötunnar My Delusions í Frakklandi, Mónakó tíðinni í ár sem haldin verður og Andorra, en fyrirhugað er að platan komi út í dagana 18.–22. júlí. byrjun júlí. Í kjölfar útgáfunnar mun hljómsveitin Kanye West er þessa dag- fara í tónleikaferðalag um Frakkland og nærliggj- ana einn vinsælasti rapp- andi slóðir. arinn í Bandaríkjunum og því Að sögn Jóns Gunnars Geirdal, umboðsmanns verður það að teljast mikið hljómsveitarinnar, getur samningurinn opnað ýms- lán fyrir hátíðina að hann ar leiðir fyrir sveitina og hafa fleiri aðilar á megin- komi til með að koma fram á landinu, í Bandaríkjunum og í Asíu sýnt henni henni. áhuga. Tónleikar gamla Police- Recall Records er stórt útgáfufyrirtæki sem gef- meðlimsins Sting í Svíþjóð ur meðal annars út tónlist Thomas Dybdahl, Grand Ampop hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og nú er verða hluti af tónleikaferð National, The Servant, Lisu Stansfield og Mylo. komið að útlöndum. hans, Broken Music Tour. Reuters MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 73

MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI FRELSI Heitasta myndin AÐ EILÍFU ! í USA í dag. eeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeee - KVIKMYNDIR.IS

Nýjasta snilldarverkið frá Wachowzki bræðrum þeim sömu og færðu okkur “Matrix” myndirnar. Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. Hefndin er á leiðinni

Sýnd með íslensku tali.

Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron.

SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI V FOR VENDETTA kl. 5:15 - 8 - 10:45 B.i. 16.ára. AEON FLUX kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára. V FOR VENDETTA kl. 6 - 8 - 10 - 11:20 B.i. 16.ára. V FOR VENDETTA VIP kl. 2 - 5:15 - 8 - 10:45 SYRIANA kl. 8:10 - 10:45 B.i. 16 ára. LASSIE kl. 12 - 2:10 - 3:15 - 4:20 - 5:50 - 8 - 10:10 THE MATADOR kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára. BLÓÐBÖND kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 12 - 2 - 4 LASSIE kl. 2 - 3:50 - 6 BAMBI 2 M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 12 - 1:30 Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 2

Fólk [email protected]

öfundar South Park hafa náð H fram hefndum gagnvart Isaac Hayes með því að breyta persónunni sem hann talaði fyrir, Chef, í barna- níðing og drepa hann svo. Hayes sagði upp starfi sínu eftir að honum fannst þættirnir vega ómaklega að Vísindakirkjunni sem Hayes er með- limur í. Í nýja þættinum er Chef heila- þveginn af „Ofurævintýra félaginu“ (e. Super Adventure Club), en talið er að verið sé að vísa til vísindatrúar með þessu. Hinar persónur þáttarins eru ósáttar með það að félagið sé að rugla í höfðinu á Chef. Hayes tók ekki þátt í gerð þátt- arins, en svo virðist sem setningar Chef í þættinum hafi verið klipptar og límdar saman frá fyrri upptökum sem Hayes hefur gert fyrir þáttinn. Chef kemur í bæinn eftir að hafa ferðast um heiminn með Ofur- ævintýra félaginu og hann segir ítrekað við börnin að hann vilji njóta ásta með þeim. Börnin fara hinsvegar með Chef til sálfræðings og síðan á súlustað, en þar áttar hann sig á því hvað hann elskar konur mikið og í kjölfarið læknast hann. Ekki líður á löngu þar til Ofurævintýra félagið heilaþvær Chef á ný áður en að hann fellur fram af brú, brennist, er stung- inn og étinn af ljóni og grábirni. Við jarðarför Chef segir eitt barnanna: „Mörg okkar eru ekki sammála þeim ákvörðunum sem Chef hefur tekið undanfarna daga. Sum okkar eru sár og ringluð yfir því og svo virðist sem hann hafi snúið bak- inu við okkur. En við getum ekki látið atburði síðustu vikna taka frá okkur minningarnar um það hvernig Chef kom okkur til þess að brosa.“ 74 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP

EKKI missa af… Þorgeir Ástvaldsson í Sjálfstæðu fólki LJÓSVAKINN Toggi í Tempó VIÐMÆLANDI Jóns Ársæls Jón Ársæll um þennan lands- Þórðarsonar í Sjálfstæðu kunna viðmælanda sinn, sem fólki í kvöld er Þorgeir Ást- einnig er mörgum í fersku valdsson, sem stendur á minni sem stjórnandi hins þeim merku tímamótum að fornfræga sjónvarpsþáttar hafa starfað í útvarpi í heil Skonrokks. Í þætti kvöldsins 30 ár. „Toggi í Tempó, eins er Þorgeiri fylgt eftir vestur … Top Gear og hann var kallaður í gamla í Dali þar sem „rætur hans TOP Gear er vinsælasti bíla- daga, sló í gegn strax sem liggja djúpt í jörðu,“ eins og þáttur Bretlands, enda með unglingur með hljómsveit- þáttastjórnandinn kemst að vandaða og óháða gagnrýni inni Tempó sem hitaði upp á orði. um allt tengt bílum og öðrum frægum tónleikum með ökutækjum, skemmtilega dag- Kinks í Austurbæjarbíói og Sjálfstætt fólk er á dag- skrárliði og áhugaverðar um- síðan þá hefur þjóðin elskað skrá Stöðvar 2 klukkan Þorgeir Ástvaldsson er við- 20.00. fjallanir. ljúflinginn Þorgeir,“ segir mælandi Jóns Ársæls í kvöld.

SSJÓNVARPIÐJÓNVARPIÐ SSTÖÐTÖÐ 2 SSKJÁRKJÁREEINNINN SÝN

08.00 ̈Barnaefni 07.00 ̈Barnatími Stöðvar 2 11.15 ̈Fasteignasjónvarpið 07.55 ̈US PGA Tour 2006 ̈ ̈ 10.50 Spaugstofan 11.35 Home Improvement Umsjón hafa Hlynur Sig- - Highlights. Farið yfir Anne Bancroft og Dustin Hoffman í hlutverkum sínum. (e) 11.15 ̈Skíðamót Íslands (Handlaginn heimilisfaðir) urðsson og Þyri Ásta Haf- það sem gerðist í PGA Samantekt frá mótinu á 12.00 ̈Hádegisfréttir steinsdóttir. (e) mótaröðinni um sl. helgi. Dalvík og í Ólafsfirði. (3:4) 12.25 ̈Silfur Egils 12.00 ̈Cheers (e) 08.50 ̈Gillette World 11.35 ̈Gleymdu börnin í 14.00 ̈Neighbours 14.00 ̈Homes with Style (e) Sport (Gillette Sport- Gullmolar á Bólivíu (De glömda barnen 15.45 ̈Það var lagið Gesta- 14.30 ̈How Clean is Your pakkinn) - Bolivia) (e) söngvarar þáttarins eru House (e) 09.20 ̈US PGA Tour 2005 sunnudagskvöldum 12.20 ̈Nornir - Galdrar og Óskar „Álftagerðisbróðir“ 15.00 ̈Heil og sæl Umsjón - (The Players Champ- goðsagnir (Hexen - Magie, Pétursson og Örn Viðar Þorbjörg Hafsteinsdóttir ionship) Bein útsending RÍKISSJÓNVARPIÐ sýnir menningarhlutverki sínu – Mythen und die Wahrheit) Birgisson á móti Eyþóri og Oscar Umahro Cadog- frá síðasta deginum á oft skemmtilegar bíómyndir sem ég tel vera meginhlut- (e) (1:3) Arnalds og Kjartani an (e) Players Championship á sunnudagskvöldum – verk stofnunarinnar – til 13.05 ̈Græna herbergið (e) Björnssyni. 15.30 ̈Fyrstu skrefin Um- golfmótinu. ósjaldan betri en þær sem dæmis gegn um bíómynda- (4:6) 16.50 ̈Absolutely Fabulous sjón Guðrún Gunn- 12.20 ̈Leiðin til Þýska- sýndar eru á föstudags- sýningar sínar, þótt ég gæti 13.45 ̈Scorsese um (Tildurrófur) (7:8) arsdóttir. (e) lands (Argentína og kvöldum, til dæmis. Þannig auðvitað gert nokkrar at- Scorsese (Scorsese on 17.20 ̈Punk’d (Negldur 3) 16.00 ̈Queer Eye for the Trinídad) horfði ég til dæmis á tíma- hugasemdir við ýmsar Scorsese) (e) (5:8) (e) Straight Guy (e) 12.50 ̈Ítalski boltinn (AC mótamyndina The Graduate ákvarðanir. 14.45 ̈Skrifstofan (The 17.45 ̈Martha (Lorraine 17.00 ̈Innlit / útlit (e) Milan - Fiorentina) Upp- um þarsíðustu helgi með vel- Mikilvægast er að túlka Office: Specials) (e) Bracco) 18.00 ̈Close to Home (e) taka frá leik sem fram þóknun, hafði ekki séð hana menningu á sem víðastan 16.25 ̈Dúkkulíf (Life Size) 18.30 ̈Fréttir, íþróttir og 19.00 ̈Top Gear fór í gærkvöldi. í nokkurn tíma og var hress hátt, að mínu mati, ekki telja (e) veður 19.50 ̈Katla og Kötluvá 14.50 ̈Iceland Express- með að rifja upp kynnin aft- menningu bundna við ein- 17.50 ̈Táknmálsfréttir 19.10 ̈Kompás 20.00 ̈Less than Perfect deildin í körfubolta. ur. Þvílíkt gaman var að hver ákveðin form. Ég held 18.00 ̈Stundin okkar 20.00 ̈Sjálfstætt fólk (Þor- 20.25 ̈Yes, Dear (Njarðvík - KR). Bein út- horfa á Anne Bancroft í að flestir séu sammála um 18.28 ̈Geimálfurinn Gígur geir Ástvaldsson) 20.45 ̈According to Jim sending frá leik í undan- hlutverki Mrs. Robinson og að The Graduate sé allt eins Íslensk barnamynd. (3:12) 20.35 ̈Cold Case (Óupplýst 21.15 ̈Boston Legal úrslitum. öll flottu fötin hennar, allt mikið menningarefni og til 18.40 ̈Vinur minn Belgísk mál) Bönnuð börnum. 22.10 ̈Threshold 16.50 ̈Spænski boltinn dýramunsturdótið og hár- dæmis kvikmynd um ævi barnamynd. (2:23) 23.00 ̈Katla og Kötluvá (e) (Real Madrid - Deport- greiðsluna. Innréttingarnar Mozarts. Hið sama á líka við 19.00 ̈Fréttir, íþróttir og 21.20 ̈Twenty Four Strang- 23.10 ̈St. Elmo’s Fire ivo) Bein útsending. í myndinni höfða líka mjög um þætti, ekki síður en kvik- veður lega bönnuð börnum. 00.55 ̈C.S.I. (e) 18.50 ̈US PGA Tour 2005 til manns um þessar mundir. myndir. 19.35 ̈Kastljós (9:24) 01.50 ̈Sex and the City (e) - Bein útsending (The Þá er Dustin Hoffman líka Altént gleðst ég alltaf yfir 20.15 ̈Króníkan (Krøniken) 22.05 ̈Rome (Rómarveldi) 03.20 ̈Cheers (e) Players Championship) sætur og tónlistin eftir Sim- kvikmyndunum sem boðið Danskur myndaflokkur. Stranglega bönnuð börn- 03.45 ̈Fasteignasjónvarpið 23.30 ̈Iceland Express- on og Garfunkel stórkostleg. er upp á á sunnudags- (19:20) um. (9:12) (e) deildin Njarðvík - KR. (e) Ég missti af spennandi kvöldum. Þess vegna ætla 21.15 ̈Helgarsportið 23.00 ̈Idol - Stjörnuleit spænskri mynd síðasta ég að reyna eftir fremsta 21.40 ̈Bollywood/ 01.00 ̈Life on Mars (Líf á sunnudag, því miður, sem megni að missa ekki af Hollywood (Bollywood/ Mars) Aðalhlutverk: John heitir Piedras og er eftir myndinni í kvöld; Bolly- Hollywood) Kanadísk bíó- Simm, Philip Glenister og ENSKI BOLTINN SSTÖÐTÖÐ 22 BBÍÓÍÓ leikstjórann Ramón Salazar. wood/Hollywood eftir mynd frá 2002 um ungan Liz White. 2006. (1:8) Að mínu mati stendur Rík- Deepa Mehta. og ríkan mann sem er orð- 01.50 ̈Cheats (Svindlarar) 10.20 ̈Portsmouth - Arsen- 06.00 ̈The Martins issjónvarpið sig að mörgu inn þreyttur á afskiptum Leikstjóri: Andrew Gur- al. Leikur frá 25.03 08.00 ̈Head of State leyti ágætlega í að skila Inga María Leifsdóttir mömmu sinnar og ömmu land. 2002. Bönnuð börn- 12.20 ̈Middlesbrough - 10.00 ̈City Slickers af ástamálum sínum og um. Bolton (b) 12.00 ̈Gosford Park ræður fylgdarstúlku til að 03.20 ̈Cheech and 12.55 ̈EB 2 Charlton - 14.15 ̈The Martins koma fram sem unnusta Chong’s Next Movie Newcastle (b) 16.00 ̈Head of State SIRKUS hans. Leikstjóri er Deepa (Meistaraverk Cheech og 14.50 ̈Man. Utd. - Birm- 18.00 ̈City Slickers Mehta og meðal leikenda Chong) Leikstjóri: Tommy ingham (b) 20.00 ̈Gosford Park 17.30 ̈Fashion Television 21.00 ̈My Name is Earl eru Rahul Khanna, Lisa Chong. 1980. Stranglega 17.15 ̈Middlesbrough - 22.15 ̈2 Fast 2 Furious 18.00 ̈Idol extra (e) (Barn Burner) (e) Ray og Rishma Malik. bönnuð börnum. Bolton. Leikur sem fór 24.00 ̈Rules of Attraction 18.30 ̈Fréttir NFS 21.30 ̈Invasion (Us Or 23.20 ̈Skíðamót Íslands 04.55 ̈Cold Case (Óupplýst fram fyrr í dag. 02.00 ̈Dog Soldiers 19.10 ̈Friends (Vinir 7) Them) (11:22) (e) Samantekt frá mótinu sem mál) Bönnuð börnum. 19.30 ̈Wigan - West Ham 04.00 ̈2 Fast 2 Furious (21:24) (22:24) 22.15 ̈Reunion (1995) fram fer á Dalvík og í (2:23) leikur frá 25.03 20.00 ̈American Dad (10:13) (e) Ólafsfirði. (4:4) 05.40 ̈Fréttir Stöðvar 2 21.30 ̈Helgaruppgjör (Rough Trade) (4:16) 23.00 ̈X-Files (Ráðgátur) (e) 23.40 ̈Kastljós (e) 06.25 ̈Tónlistarmyndbönd 22.30 ̈Helgaruppgjör (e) 20.30 ̈The War at Home 23.45 ̈Smallville (Sacred) 00.15 ̈Útvarpsfréttir frá Popp TíVí 23.30 ̈Dagskrárlok (It’s A Living) (e) (e)

RÁS2 FM 90,1/99,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 NFS

00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks- 08.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 10.00 ̈ Fréttir dóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 08.05 Morgunandakt. Séra Gísli Jónasson, 13.00 Fjölskylduleikritið: Landið gullna Elidor 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 10.05 ̈ Ísland í dag - brot af því besta 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. Breiðholtsprestakalli, Reykjavíkurprófasts- eftir Alan Garner. Á flótta. Leikgerð: Maj 19.00 Afsprengi. Íslensk tónlist. Umsjón: 11.00 ̈ Fréttaljós 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. dæmi eystra. Samzelius. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leik- Berglind María Tómasdóttir og Lana Kolbrún 12.00 ̈ Fréttir íþróttir, veðurfréttir 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Konsert endur: Emil Gunnar Guðmundsson, Kjartan Eddudóttir. 12.25 ̈ Silfur Egils Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg- fyrir óbó, horn og orgel Concerto a Cinque Bjargmundsson, Kristján Franklín Magnús, 19.40 Grískar þjóðsögur og ævintýri. í þýð- 14.00 ̈ Fréttir untónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg- ópus 9 nr. 9 og Adagio úr óbókonsert í Sólveig Pálsdóttir, Viðar Eggertsson, Bessi ingu Friðriks Þórðarsonar. Þorleifur Hauks- 14.10 ̈ Ísland í dag - brot af því besta untónar. 08.05 Morguntónar. 09.00 Frétt- d-moll nr 2 eftir Thomaso Albinoni. Daði Bjarnason og Aðalsteinn Bergdal. Tónlist: son les. (Áður flutt 2005) (8:10). 15.00 ̈ Fréttaljós ir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á Kolbeinsson, Joseph Ognibene og Hörður Lárus Halldór Grímsson. Leikstjóri: Hallmar 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- 16.00 ̈ Fréttir líðandi stundu með Margréti Blöndal. Áskelsson leika. Messa í G-dúr D 167 eftir Sigurðsson. (Hljóðritað 1985) (8:9) enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir. 16.10 ̈ Silfur Egils 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan Lifandi Franz Schubert. Barbara Bonney, Jorge Ant- 13.45 Fiðla Mozarts. Sónata KV 302 í Es-dúr. (Frá því á föstudag). 17.45 ̈ Hádegið útvarp á líðandi stundu heldur áfram. onio Pita og Andreas Schmidt syngja með Þórhallur og Snorri Sigfús Birgissynir leika. 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörns- 18.00 ̈ Fréttir veður og íþróttir 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- Óperukórnum í Vínarborg. Kamm- Sónata KV 303 í C-dúr. Auður Hafsteins- son. (e). 19.10 ̈ Kompás arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu erhljómsveit Evrópu leikur; Claudio Abbado dóttir og Nína Margrét Grímsdóttir leika. 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét 20.00 ̈ Fréttaljós með Sigmari Guðmundssyni. 16.00 Fréttir. stjórnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. Sigurðardóttir. (e). 21.00 ̈ Silfur Egils 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll 09.00 Fréttir. 14.10 Söngvamál. Söngvar Suleiku. Umsjón: 21.55 Orð kvöldsins. Steinunn Arnþrúður 22.35 ̈ Fréttir, veður og íþróttir Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson Una Margrét Jónsdóttir. Björnsdóttir flytur. 23.45 ̈ Síðdegisdagskrá endurtekin 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- 15.00 Sögumenn: Vinkona mín bjó í steini. 22.00 Fréttir. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 félag. Sögumaður: Bíbí Ólafsdóttir miðill. Umsjón: 22.10 Veðurfregnir. Sjónvarpsfréttir. 19.30 Að hætti hússins. 10.00 Fréttir. Vigdís Grímsdóttir og Þorleifur Friðriksson. 22.15 Í deiglunni. Nokkrar samsettar skyndi- BYLGJAN FM 98,9 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist 10.05 Veðurfregnir. (8:12). myndir af listamanninum Ingibjörgu Magna- 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 10.15 Raddir að handan. Úr sögu sálarrann- 16.00 Fréttir. dóttur. Umsjón: Viðar Eggertsson. (e). vikunni. sókna á Íslandi. Umsjón: Páll Ásgeir Ásgeirs- 16.08 Veðurfregnir. 22.30 Leikhúsmýslan. Gestir, Sigrún Edda 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir son. Lesari: Bjarni Guðmarsson. (2:4). 16.10 Endurómur úr Evrópu. Umsjón: Halldór Björnsd. og Björn Ingi Hilmarsson. Umsjón: 12.00-12.20 Hádegisfréttir og íþróttir 11.00 Guðsþjónusta í Kjalarnessprófasts- Hauksson. Ingveldur G. Ólafsd.. (e) (4). 13.05-16.00 Rúnar Róbertsson dæmi. 18.00 Kvöldfréttir. 23.00 Andrarímur. í umsjón Guðmundar 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 12.00 Hádegisútvarp. 18.25 Auglýsingar. Andra Thorssonar. 18.30-19.00 Fréttir 12.20 Hádegisfréttir. 18.26 Seiður og hélog. Þáttur um bók- 24.00 Fréttir. 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13

FM 95,7 ț LINDIN FM 102,9 ț RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ț ÚTVARP SAGA FM 99,4 ț LÉTT FM 96,7 ț ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 ț KISS FM 89,5 ț ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 ț XFM 91,9 ț TALSTÖÐIN 90.9 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 75

VEÐUR STAKSTEINAR ÝMSAR STÖÐVAR Veðurhorfur í dag Pests from Hell 11.00 Air Crash Inve- AKSJÓN stigation 12.00 Megastructures 13.00 Return To Titanic 14.00 Raise the Tit- 0° 18.15 ̈Korter farið yfir fréttir lið- anic 16.30 Treasures of the Titanic –4° inar viku 17.00 Hunter Hunted 18.00 Bioterror 19.15 ̈Korter Alert 19.00 Megastructures 20.00 Air 20.15 ̈Korter Crash Investigation 21.00 Air Crash –3° ̈ Investigation 22.00 Hijacked 23.00 Air –3° 21.15 Korter Crash Investigation ̈ 22.15 Korter (e. á klukkutíma TCM –2° fresti til morguns) 19.00 Pat Garrett and Billy the Kid 21.20 The Fixer 23.30 Freaks 0.35 The –2° Gyðingahatri og kynþátta- OMEGA Unfinished Dance 2.15 The Girl and the –8° General fordómum mótmælt í Frakklandi. 11.00 ̈Samverustund DR1 12.00 ̈Tónlist 10.00 Store NØRD 10.30 Troldspejlet Gyðingahatur í Frakklandi 12.30 ̈Maríusystur 11.00 Arbejdsliv (21:30) 11.30 De 13.00 ̈Ísrael í dag skrev historie: Benazir Bhutto 12.00 TV ndúð og fordómar gegn gyð- ̈ AVISEN 12.10 Boxen 12.25 Den nord- 14.00 Um trúna og tilveruna iske mand: vold (5:5) 12.55 Landliv nu –1° 0° A ingum fara vaxandi í Frakk- 14.30 ̈Við Krossinn (1:8) 13.25 Hva’ så Danmark? - reform landi. Í úthverfum Parísar þar sem ̈ 15.00 Ron Phillips af den offentlige sektor 13.55 OBS innflytjendur frá Norður-Afríku 15.30 ̈Mack Lyon 14.00 Gudstjeneste i DR Kirken 14.45 –1° 25 m/s rok búa er orðið gyðingur skamm- 16.00 ̈Blandað efni HåndboldSøndag I: Semifinale I (k), di- 0° ̈ rekte 16.20 HåndboldSøndag II: Semif- 20 m/s hvassviðri aryrði. Vandinn er ekki nýr af nál- 17.00 Samverustund inale I (k), direkte 18.00 Sigurds 15 m/s allhvass 18.00 ̈Freddie Filmore Bjørnetime 18.30 TV AVISEN med Sport 10 m/s kaldi inni, en hefur verið undir smásjánni 18.30 ̈Vatnaskil og Vejret 19.00 Landsmøde: Junibevæ- 5 m/s gola eftir að Ilan Halimi, 23 ára gamall 19.00 ̈Jimmy Swaggart gelsen 19.30 Sådan ligger landet gyðingur, var pyntaður og myrtur. 20.00 ̈Fíladelfía 20.00 Kronprinsessen (4:4) 21.00 TV Spá kl. 12.00 í dag Norðaustlæg átt, víða 5-13 m/s og dálítil snjókoma eða él, ̈ AVISEN 21.15 Søndag 21.45 Søndags- bbbb 21.00 Robert Schuller Sporten med SAS liga 22.10 Amerikas en bjartviðri sunnan til á landinu. Frost 0 til 8 stig. ̈ 22.00 R.G. Hardy fedeste by 23.00 OBS 23.05 Showtime blaðinu International Herald 22.30 ̈Um trúna og tilveruna (8:9) 00.05 Gun Shy 01.40 Godnat Tribune á föstudag kemur fram 23.00 ̈Ísrael í dag DR2 Í að andúð á gyðingum sé alvarlegt 13.35 Temalørdag - Den truede mand ANIMAL PLANET 17.05 Imperiets juvel (12:14) 18.00 vandamál hjá annarri kynslóð inn- Slap af doktor 19.35 Brødrene Tanner 10.00 Animal Planet at the Movies flytjenda í Frakklandi; ungs fólks (12:15) 20.00 Troens Europa (1:8) 11.00 Austin Stevens - Most Dangerous án atvinnu. Skólarnir eru vígvöll- 20.30 Gennembrud 21.00 Husker du 12.00 Weird Nature 12.30 Supernat- ... 1995 21.50 Store danskere - Buster urinn og kennarar kvarta undan ural 13.00 Maneaters 13.30 Predator’s Larsen 22.30 Deadline 22.50 Deadline Prey 14.00 Monkey Business 14.30 aðgerðarleysi stjórnvalda. 2.sektion 23.20 Viden Om: Torsk til Meerkat Manor 15.00 Horsetails 15.30 tælling 23.50 Første Verdenskrig (7:10) bbbb A Stable Life 16.00 Great Ocean Ad- 00.40 Smagsdommerne 01.20 Godnat ventures 17.00 Kandula - An Elephant Mánudagur og þriðjudagur Miðvikudagur, fimmtudagur, föstudagur inn viðmælandi blaðsins, ungur Story 18.00 Life of Mammals 19.00 NRK1 Norðaustan 10-15 m/s og dálítil Norðaustanátt og él, en léttskýjað Animal Cops Houston 20.00 Animal 10.00 Mánáid-tv - Samisk barne-tv snjókoma eða él, en þurrt og bjart SV-lands. Hiti 0 til 5 stig að deginum E blökkumaður, metur stöðuna: Precinct 21.00 Venom ER 22.00 Weird 10.45 Moses 11.45 En dollar om dag- veður S-lands. Frost 0 til 5 stig. sunnan til, annars vægt frost. „Annars vegar eru blökkumenn og Nature 22.30 Supernatural 23.00 Life en-kjolen 12.30 V-cupavslutning 16.05 arabar, hins vegar gyðingar.“ of Mammals Fredskonsert fra Ramallah 17.30 Åpen BBC PRIME himmel: Sanggudstjeneste fra Fjell- Yfirlit bbbb hamar kirke i Akershus 18.00 Barne-tv Yfirlit kl. 6.00 í gærmorgun 10.00 Top Gear Xtra 11.00 What the Yfir NA-Grænlandi 19.00 Søndagsrevyen 19.45 Sportsrev- Industrial Revolution Did for Us 11.30 1040 var heldur ean Pierre Obin, umsjónarmaður yen 20.15 Dykking på Galapagos Landscape Mysteries 12.00 Classic minnkandi hæð, 20.45 Typisk norsk 21.15 Hulken J menntamála í Frakklandi, skil- EastEnders 13.00 EastEnders Omnibus 1000 23.25 Kveldsnytt 23.40 Filmplaneten en skammt NV af 15.00 Cavegirl 16.00 Home From aði skýrslu 2004 þar sem kom fram 00.15 Nytt på nytt 00.45 Verdens Írlandi var lægð Home 16.30 Ground Force 17.00 Big að gyðingafordómar væru viðvar- største havseilas: Volvo Ocean Race 1005 sem þokast til N. Cat Diary: Family Histories 17.30 Five 1000 andi í 61 skóla, sem voru kannaðir. NRK2 Við Jan Mayen Big Cats And A Camera 18.20 Two Tho- Hans niðurstaða var að nú væri svo usand Acres of Sky 19.10 The Human 16.15 Tore på sporet 17.25 442 Tysk 1022 var smálægð Senses 20.00 Body Hits 20.30 Two Bundesliga: FC Kaiserslautern - Bo- sem hreyfist hægt komið að gyðingabörn gætu ekki Pints of Lager & a Packet of Crisps russia M’Gladbach 19.25 Lydverket suður á bóginn. gengið í hvaða skóla sem væri. 21.00 SAS Survival Secrets 22.00 20.00 Siste nytt 20.10 Rally-VM 2006: Spooks 23.00 Auschwitz: Blueprint For VM-runde fra Spania 21.00 Fremtiden Tunglið bbbb Genocide kommer bakfra 21.30 Hovedscenen: DISCOVERY CHANNEL Tryllefløyten - som ballett 22.30 Utsyn: 985 Frakklandi er gyðingasamfélag Tsjad - oljens forbannelse? 23.25 Dag- 10.00 Super Structures 11.00 Ultimate með evrópskan uppruna, sem ens Dobbel 23.30 Fra fastfood til fest Í Ten 12.00 Ultimate Cars 13.00 Myt- 23.55 Miami Vice 00.40 Svisj hefur skotið föstum rótum í þjóð- hbusters 14.00 Brainiac 15.00 Fire- house USA 16.00 The Greatest Ever SVT1 félaginu. En þar er einnig samfélag 975 17.00 American Hotrod 18.00 Ameri- 09.45 Disneydags 10.45 Vinnarskallar fátækari gyðinga, sem hafa flust til can Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 11.00 Amigo 11.25 Nicolai Dunger och Frakklands frá Norður-Afríku, og Fat Girls and Feeders 21.00 Complete Edith Södergran 11.55 När tranan möt- þar gætir áhrifa gyðingahatursins Obsession - Body Dismorphia 22.00 er kondoren 12.40 Bota mig! 13.10 Veður víða um heim kl. 6.00 í gærmorgun að ísl. tíma Kings of Construction 23.00 A Haunting Högsta domstolen 14.10 Kobra 14.55 mest. Fjölmennasta gyðinga- EUROSPORT Living Room 15.25 Piel morena - mir- °C Veður °C Veður °C Veður samfélag Evrópu er í Frakklandi, ada sueca 15.40 Figures de cirque Reykjavík -5 skýjað Stokkhólmur -17 Algarve 10.00 Motorcycling13.00 Biathlon en nú er það byrjað að skreppa 15.55 Världen 16.55 Aldrig tyst 17.25 14.30 Snooker 18.00 Motorsports Bolungarvík -5 snjóél Helsinki -12 léttskýjað Madrid 9 skýjað Skolakuten 17.55 Anslagstavlan 18.00 saman vegna andrúmsloftsins í 18.30 Curling 21.00 Figure Skating Akureyri -6 skýjað Dublin 8 skýjað Barcelona 11 þokumóða Bolibompa 18.01 Nasse 18.10 Pingu 23.00 Adventure Egilsstaðir -6 úrkoma í grennd Glasgow 7 Mallorca 16 skýjað Frakklandi og franskir gyðingar 18.15 Tv-huset 19.30 Rapport 20.00 farnir að flytjast til Ísraels. HALLMARK Lite som du 20.30 Sportspegeln 21.15 Kirkjubæjarkl. -7 léttskýjað London 9 Róm 10 þokumóða 10.45 Walter and Henry 12.30 More Stopptid 21.20 Agenda 22.15 Dröm- Svalbarði -11 léttskýjað París 10 rigning á síð. klst. Aþena 11 skýjað bbbb Than Meets The Eye 14.15 Jim Hen- jobbet 22.45 Vetenskap - Livets svåra Jan Mayen -1 skafrenningur Amsterdam 8 alskýjað Winnipeg -4 heiðskírt son’s Jack And The Beanstalk 16.00 val 23.15 Rapport 23.25 Den grymma Nuuk -2 skýjað Hamborg 1 þokumóða Montreal 3 rigning inn viðmælenda International sanningen 01.00 Sändning från SVT24 Replacing Dad 17.45 Cupid & Cate Þórshöfn 5 skýjað Berlín 2 rigning New York 5 alskýjað 19.30 Law & Order Viii 20.30 Trust SVT2 E Herald Tribune, Barbara 22.30 Full Body Massage 24.00 Law & Ósló -9 léttskýjað Prag 2 þokumóða Chicago 0 léttskýjað Levébvre, kennari, sem hefur skrif- 10.00 Gudstjänst 10.45 Existens Order Viii Kaupmannah. 0 skýjað Vín 2 alskýjað Orlando 12 heiðskírt 13.15 Joy betyder glädje 13.45 Rag- að um þessi mál, segir að ávallt hafi MGM MOVIE CHANNEL gadish 14.15 Sea of sound med Mats Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. verið hart brugðist við þegar gyð- 9.40 The Little Match Girl 11.15 Beh- Öberg 15.15 Veckans president 15.45 Færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri ingahatur kom frá öfgahópum: „En ind the Mask 13.35 I Take These Men Parkinson 16.30 Hur man startar ett 1777 eða í talvél 1779. Í talvélinni má fá upplýsingar um færð og ástand, veðurlýsingu og umferðartölur. 15.10 Report to the Commissioner eget land 17.00 Ridsport: Världs- þegar þess varð vart í þjóðfélags- cuphoppning 17.50 Sportnytt 17.55 hópi, sem sjálfur var fórnarlamb 17.00 The Big Man 18.55 Memories of 26. mars Sólar- Sól- Me 20.40 The Pope of Greenwich Vil- Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m upprás setur kynþáttahyggju, létu allir eins og Sverige! 19.00 Evelyn Glennie 20.00 lage 22.40 From Noon Till Three 0.20 REYKJAVÍK 4.03 3,4 10.30 0,8 16.33 3,3 22.43 0,7 7.08 20.01 Some Girls Rolling like a stone 21.00 Aktuellt þeir tækju ekki eftir því.“ 21.15 Regionala nyheter 21.20 Six feet ÍSAFJÖRÐUR 6.09 1,9 12.38 0,2 18.38 1,7 7.10 20.08 NATIONAL GEOGRAPHIC bbbb under 22.15 Bondeliv och rävjakt SIGLUFJÖRÐUR 2.01 0,5 8.08 1,2 14.34 0,2 21.01 1,1 6.53 19.51 8.00 The Kung Fu Dragons of Wudang 23.45 Faktum 00.15 Äktenskapsskola DJÚPIVOGUR 1.23 1,8 7.39 0,6 13.38 1,6 19.43 0,4 6.37 19.31 9.00 Animals Behaving Worse 10.00 hos prästen rakkar geta ekki stungið höfð- Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/ Morgunblaðið F inu í sandinn lengur.

Tónlist | Mammút hitar upp fyrir dEUS Stökktu til Ný plata væntanleg Kúbu ÍSLENSKA hljómsveitin Mammút hefur ver- ið valin til að hita upp fyrir belgísku hljóm- sveitin dEUS á NASA fimmtudaginn 6. apríl. 4. apríl Mammút vann Músíktilraunir 2004 og vakti verðskuldaða athygli fyrir tónleika sína á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra, þar sem tímaritin Rolling Stone og Music frá kr. 59.990 Week fóru lofsamlegum orðum um frammi- stöðu sveitarinnar. Mánudaginn 3. apríl, kemur fyrsta breiðskífa sveitarinnar út hjá Aðeins örfá sæti laus Smekkleysu. Tónleikar dEUS í Reykjavík eru liður í Heimsferðir bjóða frábært tilboð á síðustu sætunum í vikuferð til Kúbu í kr. 59.990 Pocket Revolution tónleikaferð sveitarinnar beinu flugi 4. apríl. Bókaðu strax og um Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu þar Netverð á mann m.v. gistingu í tvíbýli í viku, tryggðu þér sæti og fjórum dögum stökktu tilboð 4. apríl. Flug, skattar, gisting sem breska sveitin Snow Patrol hefur m.a. fyrir brottför færðu að vita hvar þú og íslensk fararstjórn. séð um upphitun fyrir sveitina. gistir. Kúba er ævintýri sem lætur Aukagjald fyrir einbýli kr. 15.000. Enn eru til miðar á tónleika dEUS og engan ósnortinn. Mammút og fer miðasala fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is. Miðaverð er 2.500 Munið Mastercard krónur (auk 200 kr. miðagjalds). ferðaávísunina

www.myspace.com/mammut Morgunblaðið/Árni Torfason Mammút sigraði Músíktilraunir Tónabæjar árið 2004. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI 1, 103 REYKJAVÍK, SÍMI 569 1100, SÍMBRÉF 569 1181, PÓSTHÓLF 3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 569 1122, NETFANG: [email protected], AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI 1 SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 VERÐ Í LAUSASÖLU 350 KR. MEÐ VSK.

Morgunblaðið/RAX Í froststillu við Skógafoss ÞÓ SVO að frostið geti verið leiðigjarnt á tímum, geta margar hafði lagt yfir landið að undanförnu hafði úðinn af fossinum að jákvæðar tölur fari að láta kræla á sér í veðurkortum um birtingarmyndir þess verið stórfenglegar eins og sjá má á frosið á plöntum og steinum. Búast má við að frostið herji á miðja næstu viku því samkvæmt upplýsingum Veðurstof- þessari mynd sem tekin var við Skógafoss. Auk þess sem snjó landsmenn næstu daga en fari heldur minnkandi. Vænta má unnar er von á að fari að hlýna á ný. Dauðlangar að Ákveðið að framlengja ekki samninga íslenskra banka að andvirði 116 milljarða kr. gera víkinga- mynd á Íslandi Ekki framlengt að andvirði LEIKSTJÓRINN Kevin Reynolds er staddur hér á landi til að kynna nýjustu kvikmynd sína, stórmynd- ina Tristan og Ísold. 56,9 milljarða kr. hjá Glitni Kevin hefur margoft komið hingað til lands Gert er ráð fyrir uppsögn í öllum áætlunum um endurfjármögnun og segist í viðtali við Ásgeir Ingv- KAUPENDUR skuldabréfa ís- bréfa hjá Glitni, sem eru alls um 1 ina sína miðað við markaðsvirði mögnun hjá Glitni, og því rangt sem arsson vera kol- lensku bankanna í Bandaríkjunum milljarður Bandaríkjadala. þessara bréfa, hefur verið neikvæð fram komi í undirfyrirsögn á forsíðu fallinn fyrir hafa ákveðið að framlengja ekki Fram kom í Lundúnablaðinu Tim- ávöxtun á þessum bréfum í söfnun- Morgunblaðsins á föstudag að þetta landi og þjóð og Kevin Reynolds samninga að andvirði samtals rúm- es í gær að sambærilegar tölur hjá um þeirra. Þess vegna áttum við ekki auki endurfjármögnunarþörf ís- vera að gæla við lega 1,5 milljarða Bandaríkjadala, Landsbanka Íslands séu um 200 von á að þeir [bandarískir kaupend- lensku bankanna verulega á næsta þá hugmynd að gera víkingamynd, sem samsvarar um 115,7 milljörðum milljónir dala, og fram hefur komið ur] myndu framlengja,“ segir Ingv- ári. og taka hana þá upp að hluta á Ís- króna á gengi gærdagsins. að hjá KB banka var um að ræða 600 ar. „Skuldabréfin eru á gjalddaga á landi. | 70–71 Kaupendur skuldabréfa Glitnis milljóna dala. Samtals var því ákveð- „Þetta breytir ekki neinu um end- næsta ári, eru inni í öllum tölum um ákváðu að endurnýja ekki samninga ið að endurnýja ekki samninga við ís- urfjármögnun næsta árs. Í öllum endurfjármögnunarþörf, eða þær að andvirði 775 milljóna dala, sem lensku bankana þrjá að andvirði okkar áætlunum erum við alltaf með upphæðir sem þarf að borga til baka samsvarar 56,9 milljörðum króna, 1.572 milljóna Bandaríkjadala. þetta til 13 mánaða í senn og þetta á næsta ári. Þessi skuldabréf þarf að segir Ingvar H. Ragnarsson, for- Ingvar H. Ragnarsson hjá Glitni því inni í öllum áætlunum um endur- borga á gjalddaga eins og önnur Tími til stöðumaður alþjóðlegrar fjármögn- segir þetta alls ekki koma á óvart. fjármögnun næsta árs,“ segir Ingv- skuldabréf, og þess vegna ekki unar hjá Glitni. Þetta eru rúmlega „Það hafa verið svo miklar sveiflur á ar. Hann segir af því leiða að þetta ástæða til að líta þau öðrum augum kominn! þrír fjórðu hlutar þess konar skulda- markaði að þegar þeir gera upp sjóð- verði ekki til að auka endurfjár- en önnur skuldabréf,“ segir Ingvar.

Reykjavík Oslo frá Kr. 8.000 aðra leið Leitað verði lausna á vanda TR LEITAÐ verður að lausnum „Það er alveg ljóst að þetta er staða sem er hvorki vangreiddar né ofgreiddar, m.a. með því innan heilbrigðisráðuneytisins afar óheppileg og við munum skoða það með að nýta upplýsingar frá skattayfirvöldum. Reykjavík Stavanger á þeim vanda sem blasir við Tryggingastofnun hvernig er hægt að bæta úr Siv bendir á að á árinu 2004 hafi um 700–800 frá Tryggingastofnun ríkisins þessu,“ segir Siv Friðleifsdóttir. Hún segir að milljónir króna verið vangreiddar, en 1.800 aðra leið (TR), en ekki er ljóst hvort TR hafi verið styrkt á undanförnum árum og milljónir ofgreiddar. Vangreiddar bætur hafi Kr. 9.500 hægt verður að veita meira fé þrír viðbótarstarfsmenn ráðnir vegna lífeyris- verið greiddar út, en það sem ofgreitt hafi verið til stofnunarinnar fyrr en við trygginga nýlega. þurfi að innheimta. Þar sé þeim einstaklingum gerð fjárlaga fyrir árið 2007, sem gerð sé krafa á gefinn kostur á að andmæla Aðrir áfangastaðir í Noregi Þarf líklega að fjölga starfsmönnum einnig á frábæru verði! segir Siv Friðleifsdóttir, heil- og aukið álag á TR skýrist að miklu leyti af Skattar og flugvallargjöld innifalin. brigðis- og tryggingamálaráð- Siv Friðleifsdóttir „Starfsmönnum hefur verið fjölgað, en það þessum andmælum og úrvinnslu á þeim. Flug hefst 27. mars. herra. þarf líklega að fjölga þeim enn meira, ég tek Innheimtur á ofgreiddum bótum eru eðli Sími fjarsölu: 588 3600. Umboðsmaður Alþingis vakti athygli ráð- undir það. Við munum skoða hvernig við getum málsins samkvæmt viðkvæmar. „Við erum núna herra á löngum afgreiðslutíma hjá TR og að styrkt Tryggingastofnun til þess að takast á við að skoða í heilbrigðisráðuneytinu með hvaða www.flysas.is ekki hafi fengist fé til að ráða nægt starfsfólk þetta verkefni,“ segir Siv. Hún sagði ljóst að or- hætti sé hægt að innheimta þessar ofgreiddu til að afgreiða verkefni stofnunarinnar á skikk- sök vandans sé þær breytingar sem voru gerðar bætur,“ segir Siv. „Það hljóta allir að átta sig á anlegum tíma. Forstjóri TR sagði í Morgun- á lögum um almannatryggingar árið 2003. Þá því að það verður að greiða út réttlátar bætur blaðinu í gær að það verkefni að sjá um end- hafi verið ákveðið að reyna að greiða út bætur á til þeirra sem eiga rétt á þeim, og ekki til ann- urútreikning bóta hafi sett stofnunina á hliðina. sem réttlátastan hátt, þannig að bætur séu arra.“