SEPTEMBER 2016 5. TÖLUBLAÐ 21. ÁRGANGUR

NÁMSKEIÐ HAUSTÖNN 2016

Bls. 4–5 Sérblað í opnu Bls. 8 Stærsta viðfangsefnið Námskeiðin Breyting á á næsta ári á haustönn 2016 atvinnuumhverfi

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 1

ViðtaliðLeiðari

Hugarfarsbreyting leiðir okkur inn í nýja tíma Umræða um Norrænu samningslíkönin hefur fram að þessu fyrst og fremst verið í umhverfi fræðimanna sem hafa dregið fram margskonar kosti sem kerfin búa yfir. Minni umræða hefur átt sér stað innan samtaka á vinnumarkaði, verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnurekenda. Það er sérstaklega mikilvægt að launa- menn taki þátt í þessari umræðu. Þessi breyting ef af verður hefur markmið sem skiptir hvern einasta launamann og fjölskyldu hans máli. Stefnt er að því að auka jöfnuð til langs tíma, uppbyggingu félagslegra réttinda, auka kaupmátt, bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja og síðast en ekki síst að ná fram meiri stöðug- Sigurður Bessason leika í efnahagsmálum. Íslendingar sem hafa snúið heim til Íslands eftir vinnu á Norðurlöndunum, hafa gjarnan borið saman lífs- kjör landanna en sá samjöfnuður er okkur oftast í óhag. Í þeim samanburði er sjaldnast borið saman það efnahagslega umhverfi sem við höfum skapað okkur þar sem íslenska krónan hefur aftur og aftur leikið SEPTEMBER 2016 stórt hlutverk þegar kjörin okkar hafa rýrnað. Öll þekkjum við sögur af því hvernig krónan var gengisfelld á 5. TÖLU BLAÐ, 21. ÁRGANG UR árum áður til að bjarga sjávarútvegi landsins. UPP LAG 18.000 EIN TÖK Út gef andi: Eftir því sem heimurinn hefur skroppið saman og þá ekki síst Norðurlöndin sem fljótandi vinnumarkaður, Efl ing-stétt ar fé lag Sæ túni 1 hefur umræðan orðið áleitnari hér á landi um af hverju við búum við lakari grunnlaun en á hinum Norður- Á byrgð ar mað ur löndunum. Þessi munur er að einhverju leyti unninn upp með löngum vinnutíma að íslenskum sið eða ósið Sig urð ur Bessa son Ritstjóri til þess að fá sambærileg heildarlaun. Þráinn Hallgrímsson Aðstoð við ritstörf og útgáfu Það er meira en tímabært að þessi umræða sé tekin upp af alvöru. Við þurfum að skoða hvað það er sem Herdís Steinarsdóttir Rit stjórn Norðurlöndin hafa gert betur en við og hvar okkur hefur borið af leið. Sú umræða á ekki að leiða til þess Sig urð ur Bessa son að við tökum eitthvað upp erlendis frá, bara af því að það er erlent. Nei, markmið okkar hlýtur að vera að Sig ur rós Krist ins dótt ir Starfs menn á skrif stofu skoða breytingar út frá auknum jöfnuði og stöðugleika þar sem félagsleg uppbygging er ein af grunnstoð- Anna Lísa Terr azas unum. Þessi umræða má ekki verða út frá hagfræðiforsendum einum saman. Þvert á móti þarf að blandast Arna Björk Árnadóttir Ásta Guðný Kristjánsdóttir saman hugmyndafræði sem skapar hér öflugra samfélag þar sem ekki er um að ræða kerfislægt höfrunga- Berg lind Dav íðs dótt ir Berglind Kristinsdóttir hlaup í kjarasamningum ár eftir ár. Þetta eru ekki andstæður. Umræðan þarf að byggjast upp frá því hvort Elías Kristjánsson það sé raunverulegur vilji til þess að skapa stöðugleika og festu hér á landi þar sem allir njóta þess ávinnings Elín Hanna Kjart ans dótt ir Elma Dögg Frostadóttur sem að skapast en ekki bara sumir. Fjóla Jónsdóttir Fjóla Rós Magnúsdóttir Það þurfa hins vegar allir að átta sig á því að þau inngrip í þróun kjarasamninga sem Kjararáð stundar um Flosi Helgason Guð rún Kr. Óla dótt ir þessar mundir með verulegri hækkun launa æðstu stjórnenda í stjórnsýslunni umfram almenn kjör verða Guðrún Sigurbjörnsdóttir ekki liðin. Kjararáð ákvarðaði að viðmiðanir leiðréttinga fyrir þennan hóp ætti að taka til árbilsins 2006 til Harpa Dís Jónmundsdóttir Harpa Ó lafs dótt ir 2014 þegar launaniðurstöður almennings í landinu náði aftur til ársins 2013. Með þessu móti var Kjararáð Helga Sig urð ar dótt ir að taka allar láglaunahækkanir á þessu tímabili og færa þessum embættismönnum á silfurfati. Stjórnmála- Helga Bryndís Kristjánsdóttir Her dís Stein ars dótt ir mennirnir eru síðan næstir í röðinni þegar komið er nýtt viðmið fyrir þá í úrskurði ráðsins. Þessi inngrip Ingibjörg Ólafsdóttir ganga þvert á meginmarkmið og inntak Norræna samningslíkansins og vandséð hvaða tilgangi þetta þjónar Ingibjörg Dís Gylfadóttir Ingibjörg Elín Þorvaldsdóttir öðrum en þeim að hækka laun þeirra sem hafa þegar umtalsvert betri kjör en almennt launafólk. Ingólfur Björgvin Jónsson Jóna Sigríður Gestsdóttir Hér er á ferðinni versta birtingarmynd þess ranglætis sem við höfum alltof lengi búið við. Það er orðið Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Kol brún S. Jóns dótt ir löngu tímabært að yfirstétt þessa lands geri sér grein fyrir því að nú þarf þessi yfirstétt eins og aðrir að taka Krist jana Val geirs dótt ir afstöðu til þess hvort hún vilji byggja hér upp alvöru samfélag þar sem jafnræði ríkir í launamálum. Til María Karevskaya Ragn ar Óla son þess þurfum við hugarfarsbreytingu sem felst í norrænu fyrirmyndinni. Launabreytingar eiga að fara eftir Ragn heið ur Bald urs dótt ir þróun útflutningstekna okkar þar sem arðurinn kemur fyrst fram í samningum á almennum markaði. Það Sigríður Ólafsdóttir Sig urð ur Bessa son á að vera liðin tíð að hluti af stjórnsýslu eins og Kjararáð geti í skjóli úreltra lagaákvæða um ráðið og með Sig ur rós Krist ins dótt ir Sveinn Ingva son rangtúlkunum á kjarasamningum úthlutað yfirstéttum landsins heil mánaðarlaun almenns launafólks í Tómas Hermannsson launahækkanir ásamt milljóna pakka aftur í tímann. Eitt verður yfir alla að ganga og sérhagsmunir verða Tryggvi Mart eins son Þór ir Guð jóns son að lúta fyrir sameiginlegum hagsmunum allra. Það er sú hugarfarsbreyting sem verður að leiða okkur inn Þórunn Birgisdóttir í nýja tíma. Þrá inn Hall gríms son Sigurður Bessason Starfs afl Lísbet Einarsdóttir formaður Eflingar-stéttarfélags Val dís Stein gríms dótt ir Út lit og um brot Þorfinnur Sigurgeirsson

ERFISM HV ER M K EFNISYFIRLIT Prent un og bók band U I

Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja 141 776

PRENTGRIPUR Aug lýs ing ar Stærsta viðfangsefnið á næsta ári...... 4 Atvinnubílstjórar eiga rétt á endurmenntun..17 Hænir s. 55 88 100 [email protected] Undirbúningur að nýju samningalíkani ...... 6 Við viljum láta í okkur heyra ...... 18 For síðu mynd Velferðarkerfið í hættu ...... 7 Hvað mega sjálfboðaliðar gera?...... 20 Kristinn Örn Arnarson, vaktstjóri hjá Lýsi. Breytingar á atvinnuumhverfi...... 8 Tækifæri til að hafa áhrif...... 22 Að set ur Efl ing-stétt ar fé lag, Sætún 1 Vetrarbókanir orlofshúsa ...... 10 Umhverfisvæn svæði ...... 24 Sími 510 7500 / fax 510 7501 www.efling.is Aukning launakrafna á þessu ári ...... 12 Iðgjöld launagreiðenda hækka ...... 25 Skrif stofa Efl ing ar er opin Vinnuskólinn í Reykjavík...... 14 ASÍ býður í Árbæjarsafn ...... 26 frá kl. 08:15-16:00 Skrif stofa Suð ur landi, Aust urmörk 2 VIRK er í samstarfi við marga aðila ...... 16 Krossgátan ...... 28 810 Hvera gerði. Lokað á miðvikudögum Fræðslublað Eflingar–Haustönn 2016 .. Sérblað Tímaskráningarappið Klukk ...... 30 Sími 510 7575 / fax 510 7579

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 3 Hugleiðingar formannsins

Vinna við nýtt samningslíkan

Stærsta viðfangsefnið á næsta ári

- segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar

Ég geri ráð fyrir því að stærsta verk- vænna umhverfi. En þetta gerist ekki efni þessa vetrar verði undirbúningur án þess að við leggjum mikið á okkur Ljóst er að mikil þörf er fyrir undir nýtt íslenskt vinnumarkaðslíkan og það eru ýmis ljón í veginum, flest af eflingu leigumarkaðarins þar sem sem tekur mið af þeirri uppbyggingu manna völdum, segir hann. fjöldi þeirra sem búa við alltof háa sem átt hefur sér stað á Norðurlönd- unum og skilað þar meiri stöðugleika í En er hægt að aðlaga eða smíða samn- húsaleigu er mikill efnahagslífinu og aukningu kaupmáttar ingalíkan að norrænum hætti fyrir íslenskt samningaumhverfi? yfir langan tíma en við þekkjum almennt tilliti með ólíkum hætti. Við þekkjum kannski í okkar samningum, segir Sigurður Já, það er eflaust hægt en við vitum að það best samanburðinn á grunnlaunum þar sem Bessason, formaður Eflingar í spjalli um kostar mikla vinnu, sérstaklega til að ná við liggjum lægra en þeir en höfum minni sýn starfið framundan í vetur. Það eru vitan- samstöðu með hópum um breytingar. En það á að álagsgreiðslur sem eru oft mun hærri hér lega mál sem geta truflað þessa vegferð er mjög mikilvægt að gera sér vel grein fyrir á landi en á Norðurlöndunum. Vaktavinnu- eins og ákvarðanir Kjararáðs í sumar því að við munum aldrei smíða samningslíkan álag sem við þekkjum er hjá þeim kallað álag og síðan stóra spurningin um það hvort sem er afrit af líkani í Noregi eða Danmörku. vegna óþægilegs vinnutíma. Álög á greidda vinnumarkaðurinn hér á landi finnur sér Þær hefðir og venjur í samningagerð munu vinnustund eru þar fastar krónutölur þar sem farveg til að vinna sig áfram sameigin- eflaust haldast að hluta og síðan búum við sama álag er greitt til allra starfsmanna óháð lega því nýtt íslenskt samningakerfi að vinnulöggjöf sem er grunnur hvarvetna að launum, starfsaldri, menntun eða ábyrgð. verður að eiga við allan vinnumarkaðinn nýjum farvegi. Yfirvinnuálagið er í mörgum tilvikum lægra í en ekki bara hluta hans, segir Sigurður Við heyrum t.d. rætt um að vinnutími og þessum löndum sem bendir til þess að kjara- Bessason en það er enginn vafi á því vinnufyrirkomulag sé með öðrum hætti á samningar í þessum löndum hafi þróast út frá að það er eftirsóknarvert fyrir íslenskt Norðurlöndum en hér. Þegar betur er að gáð því að megináherslan er sett á grunnlaunin og launafólk að komast inn í styttri vinnu- kemur í ljós að grunnuppbyggingin er í mörgu reynt að draga úr yfirvinnu eins og hægt er. tíma, hærri kaupmátt og fjölskyldu- Þannig er hægt að skoða fjölmörg atriði sem

4 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS Gallup

þessa ólíku launakerfi að. Aðilar vinnumark- Miklar breytingar í húsnæðismálum BSRB hafa sameinast um þetta verkefni en aðarins hafa sammælst um að skoða þessi Undangengin ár hefur verið mikil umræða eins og búast mátti við hefur gengið heldur mál í samræmi við bókun í síðasta kjarasamn- um erfiða stöðu á leigumarkaði. Við gerð hægt að koma verkefninu á stað. Verkefnið er ingi um viðræður um skipulag vinnutímans. síðustu kjarasamninga var gerð krafa á stjórn- viðamikið og nauðsynlegt að tryggja að vel sé Meginmarkmið viðræðna er að skapa hér völd að þau kæmu til móts við þessa erfiða staðið að öllum ákvörðunum. Loforð liggja hliðstætt umhverfi launa og vinnutíma og er á stöðu. Að lagður yrði grunnur að nýju félags- nú þegar fyrir um lóðir undir 1000 íbúðir hinum Norðurlöndunum. legu íbúðarkerfi þar sem lögð væri áhersla á frá Reykjavíkurborg á næstu 4 árum m.a. við Nauthólsveg, Nóaveg og Urðarbrunn. Þá Nýr samningur um lífeyrismál að fjölga hagkvæmum og ódýrum íbúðum til að tryggja tekjulágum fjölskyldum leiguhús- hefur verið samið við Hafnarfjarðarbæ þar Verið er að vinna að gerð nýs samnings um næði til lengri tíma. Samkomulag náðist um sem þeir leggja 150 íbúðir inn í verkefnið á lífeyrismál en eldri kjarasamningur er frá að félagslega leigukerfið verði fjármagnað næstu 4 árum. Staðsetning er komin fyrir 1995. Samkomulag aðila um viðbótarframlag með stofnframlögum ríkis og sveitarfélaga og tvær lóðir þ.e. við Hraunskarð og Hádegis- atvinnurekenda frá 1. júlí 2016 sem og breyt- með beinum vaxtaniðurgreiðslum frá ríkinu skarð, samtals 32 íbúðir. Fundað hefur verið ingar á umhverfi lífeyrisjóða kallar á endur- sem nemi núvirt um 30% af stofnkostnaði. með fjölda sveitarfélaga á landsbyggðinni skoðun þessa samnings. Ljóst er að þessi Ráðist verði í átak um byggingu 2300 félags- sem sýnt hafa verkefninu áhuga. Ljóst er að samningur þarfnast endurskoðunar enda fjöl- legra leiguíbúða á næstu 4 árum. mikil þörf er fyrir eflingu leigumarkaðarins margt breyst í lífeyrismálum frá gerð þessa þar sem fjöldi þeirra sem búa við alltof háa samnings. Fjölmörg álitamál eru til skoðunar Búið er að stofna Almenna íbúðafélagið húsaleigu er mikill. Ljóst er að þetta verkefni m.a. seinkun á lífeyristöku. HSES sem er landsfélag en skammstöf- er langtímaverkefni og fjölga þarf þeim stofn- unin stendur fyrir orðinu húsnæðissjálfs- styrkjum sem verða í boði til þess að mæta eignastofnun en nýbúið er að samþykkja lög erfiðri stöðu á leigumarkaði. um rekstur almennra félagsíbúða. ASÍ og

Stéttarfélag Vesturlands Með Flóanum í Gallup könnun! Spennandi að sjá hvernig til tekst - segir Signý Jóhannesdóttir, formaður Stétt Vest

Það er hverju stéttarfélagi nauðsyn- Nú kemur Stéttarfélag Vesturlands inn legt að vita með nokkurri vissu hver í könnunina en félögin við Flóann hafa raunveruleg kjör félagsmanna eru á frá því um aldamótin skoðað ýmsa þætti hverjum tíma. Eitt er að gera kjara- kjaramálanna í árlegum könnunum samninga sem kveða á um lágmarks- félaganna. Verða félögin nú fjögur sem laun, annað er að vita hvaða laun eiga þessa samvinnu Efling, Hlíf, VSFK eru í raun greidd. Þegar stéttarfélag og Stétt Vest. Ljóst er að þessi breyting tekur við iðgjöldum af félagsmanni þá breikkar það svið sem viðhorfskönnunin er hægt að sjá hverjar heildartekjur nær til þar sem Stéttarfélag Vesturlands Þetta verður áhugavert að sjá hvernig hans eru, en engar upplýsingar fylgja nær til fleiri sviða en félögin á Stór við komum út í samfélagi Flóans. Nú um vinnutímann sem að baki liggur. Reykjavíkursvæðinu og má þar nefna bíðum við bara spennt eftir því hvernig Kannanir þar sem rætt er við félags- bæði ferðaþjónustu á landsbyggðinni og til tekst, segir Signý Jóhannesdóttir, manninn og spurt um hver dagvinnu- landbúnaðarstörf. formaður Stétt Vest. launin eru og hver vinnutíminn er Stéttarfélag Vesturlands hefur ekki o.s.frv. gefa því mun gleggri mynd af Tökum þátt og höfum áhrif tekið þátt í kjara- og viðhorfskönnun því hver kjörin eru í raun. Við þekkj- á kjör okkar fyrir almenna félagsmenn í rúm 10 ár. um öll að það er hægt að hafa góðar Síðast var það gert með Starfsgreina- Könnunin fer af stað í byrjun sept- tekjur þó að grunnlaunin séu lág, sambandi Íslands og þá var úrtakið ember og hvetjum við þá félagsmenn bara með því að vinna langan vinnu- svo lítið að mjög erfitt var að nýta sér sem lenda í úrtakinu hjá Gallup dag. Þetta segir Signý Jóhannesdóttir upplýsingarnar. Þegar félagið steig það að taka þátt. Því breiðari þátttaka nú þegar félagið á Vesturlandi verður skref vorið 2015 að hefja samstarf við sem næst þeim mun öflugri niður- með Flóafélögunum í fyrsta sinn í Flóann um gerð kjarasamninga þá kom stöðu höfum við sem nýtist okkur í viðhorfskönnun haustsins. strax upp sú hugmynd að félagið tæki samtölum við bæði atvinnurekendur þátt í næstu kjarakönnun Flóans. og stjórnvöld til þess að berjast fyrir bættum kjörum félagsmanna.

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 5 Norrænu samningslíkönin

Undirbúningur vinnu að fyrirmynd norrænu samningslíkananna Hvað má læra af Norðmönnum og Dönum? Sterk staða trúnaðarmanna – Sáttasemjarar hafa mikil áhrif á samningagerðina

Innan stéttarfélaganna og meðal atvinnurekenda hefur um tíma verið talsverð umræða um norræna samn- ingslíkanið en fyrir liggja áform um að vinnumarkaðurinn hér á landi færist nær þessu líkani eftir því sem aðstæður leyfa. Félögin við Flóann, Efling, Hlíf og VSFK ákváðu með Stétt-Vest að efna til fræðsluferðar til Danmerkur og Noregs í sumarbyrjun til að afla upplýs- inga með beinum hætti um norræna líkanið og voru helstu stéttarfélög í Ósló og Kaupmannahöfn sótt heim til að fá upplýsingar. Það sem stendur upp úr í þessari ferð er formfestan sem ríkir í samningaverkinu, mjög aukið hlutverk sáttasemjara, öflugri staða trúnaðar- Fulltrúar Flóans og Stétt Vest á fundi með norrænum samstarfsmönnum manna og ekki síst að félögin á almenna markaðnum búa við sömu tölfræðiupp- Allir samningar renna út á svipuðum mun erfiðara að sjá hver raunkostnaðurinn er lýsingar. Þar er einnig samstaða um að tíma í opinbera umhverfinu. almenni markaðurinn ryður brautina í Styrkleiki bæði norska og danska kerfisins Í kjararannsóknarnefnd eða TBU sitja full- þróun kjaramála og opinberi markaður- felst að hluta til í að allir samningar renna trúar heildarsamtakanna en þar er unnið að inn fylgir í kjölfarið. út á svipuðu tímabili og samhengið milli kostnaðarviðmiði út frá stöðunni í þjóðfélag- Hér hefur verið bent á að á Norðurlöndun- almenna samningsins í viðmiðunum og inu og vinnumarkaðnum. tímasetningum er skýrt hvað varðar upphaf um ríkir meiri stöðugleiki kjaramálum en við viðræðna. Í Noregi þarf almenni markaður- Í báðum löndum kom það sterkt fram að þekkjum hér á landi sem og að launamenn inn að ljúka samningum fyrir 1. maí því þá þó að kerfið væri gagnrýnt af mismunandi búi almennt við betri félagslegar aðstæður hefst ferill opinberu samninganna. Þannig hópum á hverjum tíma vegna mismunandi en við gerum. Þá hefur einnig verið litið til rennur sá tími út 31. mars sem aðilar á hagsmuna þá töldu flestir forystumenn meiri fjölskylduvænni vinnumarkaðar þar sem almenna markaðarins hafa til að semja og kosti í að halda þessu fyrirkomulagi en tala sig styttri vinnutími hefur gefið betri kaupmátt launadeila tekur við. Allt miðast þetta við að að lausnum til framtíðar. og betra umhverfi fyrir launamanninn og aðilar verða að ná samkomulagi sjálfir áður Sérstaka athygli vakti sterk staða fjölskyldu hans. en kemur til kasta sáttasemjaranna. trúnaðarmanna Í báðum löndum er við líði svokallaður Mikil áhrif sáttasemjara Sérstaka athygli í ferðinni vakti sterk staða rammasamningur þar sem ákveðið er fyrir- Ríkissáttasemjaraembættið hefur mikil áhrif trúnaðarmanna og megum við eflaust hér á komulag samninga, tímasetningar, hvenær á samningagerðina og gegnir lykilstöðu til landi taka þar ýmislegt til fyrirmyndar eins og mál eru í höndum félaganna og hvenær þau skyldumiðlunar við tilteknar aðstæður. Þegar í Danmörku þar sem trúnaðarmenn í vissum verða að hafa samið áður en sáttasemjarar málin eru komin í hendur sáttasemjaranna, stéttarfélögum fara með stóran hluta af samn- taka við en áhrif þeirra eru mun meiri en þrýsta þeir aðilum til að ná samkomulagi en ingagerðinni sjálfir og hafa mikið sjálfstæði til þess í vinnustaðasamningum. hér á Íslandi. samningsaðilar þurfa þó að vera sammála því uppleggi sem fer í atkvæðagreiðslu. Þessar samskiptareglur þar á meðal ákvæði Meiri upplýsingar síðar um friðarskyldu, verkfallsrétt og verkbönn Þannig er allt kerfið bundið tímasetningum og málsmeðferð í vinnudeilum fara eftir og niðurstöðum þar sem einn hlekkur leiðir Félagsmenn eru hvattir til að fylgjast til annars. Fyrst hefjast almennu samning- Normen eins og það heitir í Danmörku en vel með upplýsingum sem síðar koma arnir þar sem iðnaðurinn leiðir samningavið- úr þessari ferð og einnig greinum Krist- undir þessu fyrirkomulagi er unnið að gerð ræður og síðan koma opinberu hóparnir. jáns Bragasonar um norræn samninga- kjarasamninga um sameiginleg mál sem Kjarasamningarnir eru gerðir til tveggja ára. Á mál hér í blaðinu og á heimasíðum varðar öll aðildarsamtökin en samningar um félaganna þar sem hann greinir frá kaup og kjör eru hjá hverju félagi um sig seinna árinu á sér stað leiðrétting launa gagn- vart opinberu hópunum miðað við það launa- því sem er efst á baugi í kjaramálum á áður en þau lenda í höndum sáttasemjara. skrið sem varð á árinu á undan. Þess vegna er Norðurlöndum.

6 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS VelferðarkerfiðViðtalið

Stafræna byltingin Grefur undan velferðarkerfinu Stafræn bylting sem á ensku nefnist digitalisation er hugtak sem er fyrir- Deilihagkerfið hefur þegar haft ferðamikið í norrænni þjóðfélagsum- ræðu þessa dagana, en margir halda umtalsverð áhrif á norrænan á lofti kostum hennar á meðan aðrir vinnumarkað benda á vankantana. Þeir sem eru jákvæðastir telja að stafræna bylting- ingin muni í ljósi betri upplýsinga- eða þjónustu tímabundið með öðrum, annað- miðlunar, aukins gagnsæis, auðveldari hvort ókeypis eða gegn gjaldi, sem ýmist getur samskipta, betri nýtingu gæða og minni falist í fjárgreiðslu eða annars konar þóknun. mengunar skila sér í jafnara, réttlátara, Einstaklingar bjóða til dæmis fram heimili sín lýðræðislegra og sjálfbærara samfélagi. til gistingar og veitingaþjónustu, t.d. Á móti telja aðrir að þessi þróun muni og AirDine, bíla sína sem samgöngumáta, leiða til margs konar neikvæðra afleið- t.d. og BlaBlaCar, og þekkingu sína á inga. Þar má nefna mikla fækkun starfa, heimastað sínum við leiðsögn, t.d. Greeters Kristján Bragason lakari laun og aðbúnað, lægri skatta og og GoRunningTours. minni ríkisumsvif, aukinn tekjuójöfnuð, Fólk hefur alla tíð deilt og skipst á vörum hús næðisvanda og aukna samkeppni og þjónustu, svo þetta er ekki nýtt fyrirbæri. Umfangsmikil kaup fyrirtækja einstaklinga. Þá eru líkur á að dragi úr Með stafrænu byltingunni hefur viðskiptum hækka húsnæðis- og leiguverð samstöðu og eftirlit allt muni aukast af þessu tagi þó verið upp á nýtt stig. í þéttbýli auk þess sem óskýr mörk verði á milli Orðinn er til vettvangur sem gengur í takt vinnu og fjölskyldulífs. Allt eru þetta við framboð og eftirspurn og viðskipti geta átt þættir sem munu grafa undan velferðar- sér stað með auðveldari hætti en áður hefur úthverfin, sem hefur í för með sér að ferða- kerfinu. þekkst. tími til og frá vinnu lengist. Stafræn bylting og afleiðingar hennar er Nú þegar áhrif á norrænan Það eru augljóslega margvísleg tækifæri, ein stærsta áskorun sem norræn verkalýðs- vinnumarkað á borð við betri upplýsingar, einfaldari hreyfing stendur frammi fyrir hvað varðar samskipti og betri þjónustu, sem hafa skap- Aukin umsvif deilihagkerfisins hafa þegar breytingar á vinnumarkaði og áhrif hennar ast í kjölfar stafrænu byltingarinnar. Á hinn haft umtalsverð áhrif á norrænan vinnu- á kjör og aðbúnað launafólks í framtíðinni. bóginn á stafræna byltingin sér neikvæðari markað. Þau störf sem skapast vegna deili- hliðar sem norræna verkalýðshreyfingin Verkalýðshreyfingin hefur reynt að nálgast hagkerfisins eru oftast framkvæmd í verktöku þarf að mæta af krafti til að koma í veg fyrir málið með hlutlæga sýn á það og margir eða ekki gefin upp til skatts. Það er vel þekkt hrun velferðarkerfisins. Markmiðið er ekki innan hreyfingarinnar sjá bæði kosti og galla staðreynd að stór hluti deilihagkerfisins á að stöðva stafrænu byltinguna, heldur þurfa við þessa byltingu. Hlutverk okkar er að Norðurlöndunum er hluti af svarta hagkerf- aðilar vinnumarkaðarins i samvinnu við opin- benda á ógnirnar sem beinast að launafólki inu og fæstir einstaklingar sem bjóða ferða- bera aðila að tryggja að stafræna byltingin og vara við aukinni misskiptingu og veikara mönnum eignir sínar eða þjónustu á forsend- leiði af sér hagvöxt, framleiðni, betri störf, velferðarkerfi. um deilihagkerfis uppfylla lög og skyldur sem vel menntað vinnuafl, styttri vinnutíma og skráð fyrirtæki í ferðaþjónustu þurfa að fylgja félagslegan og efnahagslegan jöfnuð. Deilihagkerfið setur þrýsting á kjör og svo sem skatta og gjöld, tryggingar, heilbrigð- aðbúnað launafólks ismál og aðgengi. Slíkt skekkir samkeppnis- Stafræna byltingin hefur haft mikil áhrif á stöðuna, ógnar afkomu hefðbundinna ferða- Kristján Bragason, höfundur greinarinnar er ferðaþjónustuna, bæði hvað varðar hegðun þjónustufyrirtækja og setur þrýsting á launa- framkvæmdastjóri Norrænna Samtaka starfs- ferðamanna og framboð á þjónustu. Fólk og starfskjör ákveðinna hópa. fólks í hótel, veitinga og ferðaþjónustugrein- getur nálgast allar upplýsingar um vörur og um. þjónustu á netinu, fólk skipuleggur og bókar Umfangsmikil kaup fyrirtækja hækka ferðalög sín þar, viðskiptavinir skiptast á húsnæðis- og leiguverð í þéttbýli hugmyndum, vörum og þjónustu á netinu, og Þá hafa umfangsmikil kaup einstaklinga fólk gefur álit sitt á gisti-, veitinga- og ferða- eða fyrirtækja á húsnæði í þéttbýli í þeim www.efling.is mannastöðum á netinu. eina tilgangi að leigja það út til ferðamanna Mundu eft ir heima síð unni, á netinu leitt til hækkunar á húsnæðis- og upp lýs ing ar um sum ar- Að deila hagkerfinu með öðrum leiguverði á mörgum þéttbýlisstöðum á hús, kjara mál, nám skeið og Undanfarin ár hefur mátt sjá „deilihagkerfið“, Norðurlöndunum, s.s. Reykjavík, Kaup- fræðslu, rétt indi í sjúkra sjóði mannahöfn og Stokkhólmi. Fyrir lág- og milli- sem er hluti af stafrænu byltingunni, ryðja sér og margt margt fleira. til rúms í gisti- og ferðaþjónustu. Deilihag- tekjufólk verður því sífellt erfiðara að tryggja kerfi felst í því að fólk deilir eignum sínum sér húsnæði og því neyðist það til að leita í

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 7 Atvinnulíf Breytingar á atvinnuumhverfi Stöðug fjölgun félagsmanna, en ennþá stór hópur án atvinnu - segir Harpa Ólafsdóttir, hagfræðingur Eflingar

þjóðlöndum og í maí síðastliðinn var hlutfall erlends vinnuafls 38% en stöðug aukning hefur verið í fjölgun félagsmanna af erlend- um uppruna undanfarin misseri. Athygli vekur að samsetning hópsins hefur breyst. Pólverjar eru ennþá lang fjölmennastir eða um 3800 manns en við erum einnig að sjá fjölgun frá öðrum löndum svo sem Litháen, Lettlandi, Spáni og Rúmeníu.

Ennþá hópur félagsmanna án atvinnu Það er vissulega áhyggjuefni að atvinnuleit- endur er ennþá stór hópur hjá félaginu eða um 800 manns, þar af eru þrír af hverjum fjórum á aldrinum 20 ára til 45 ára og 56% Mikil fjölgun ferðamanna hefur átt sér stað á undanförnum árum og starfa nú á milli sjö og átta þúsund félagsmenn Eflingar í störfum sem tengjast ferðaþjónustunni með einum eða öðrum hætti. eru af erlendum uppruna.

Hvar er vinnuaflið í nýbyggingum Frá árinu 2010 hefur félagsmönnum Ferðaþjónustan með fjölmennasta og viðhaldi? Eflingar fjölgað stöðugt á ári hverju og hópinn Félagsmenn í byggingariðnaði voru um eru þeir nú ríflega 24.000 og hafa aldrei Sú mikla aukning sem átt hefur sér stað í 3.300 árið 2008 og hefði mátt vænta að verið fleiri. Það er talsverður viðsnún- ferðaþjónustunni hefur vart farið fram hjá ingur frá 2009 þegar þeim fækkaði svipaður fjöldi væri starfandi þar nú í hlut- mörgum hér á landi. Hjá Eflingu mátti fyrst tímabundið úr 20.000 í 18.000 í kjölfar falli við auknar byggingaframkvæmdir en í greina aukinn viðsnúning í veitingaþjónustu efnahagshrunsins. Athyglisvert er hins maí síðastliðnum voru einungis um 1.600 vegar að fylgjast með þeim breytingum en störfum hefur einnig fjölgað verulega í félagsmenn starfandi í þessari atvinnugrein. sem orðið hafa á samsetningu félags- gistiþjónustu, rútuflutningum, í bílaleigu og Efling hefur um nokkurt skeið tekið þátt í mannahópsins. Þar vekur sérstaka ýmiss konar þjónustu tengdri ferðamönnum, vinnustaðaeftirliti og er ljóst að full þörf er á athygli að fjölgun félagsmanna virðist svo sem í smásölu og matvælavinnslu. Yfir að halda því áfram, ekki hvað síst í bygginga- skila sér í ferðaþjónustu en fjöldi starfs- átta þúsund félagsmenn starfa nú við ferða- geiranum þar sem oftsinnis hefur komið í ljós manna sem bæst hefur við í byggingar- þjónustu með einum eða öðrum hætti. að ekki er verið að greiða af starfsmönnum til iðnaði er langt undir því sem ætla má stéttarfélaga. að sé starfandi ef miðað er við sýnilega Aukinn fjölbreytileiki af erlendu þenslu í greininni. Þetta segir Harpa vinnuafli Ólafsdóttir, hagfræðingur Eflingar sem Sá uppgangur sem verið hefur í atvinnu- rýnt hefur í breytingar á fjölda starfs- lífinu hefur kallað á aukið vinnuafl erlendis manna í atvinnugreinum síðustu árin. www.efling.is frá. Félagsmenn Eflingar koma frá yfir 120

8 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS RéttindamissirViðtalið HAUST NÁM SKEIÐ Mikilvægt að þekkja rétt sinn í veikindum 2016

Ef þér er boðið að skrifa undir uppsögn eða starfs- lokasamning í veikindum er mikilvægt að ræða strax við kjaramálafulltrúa

Veikindi gera oft ekki boð á undan sér en mikilvægt er að hafa trygga afkomu ef veikindi bera að. Þess vegna þurfa launamenn að vera meðvitaðir um rétt sinn í veikindum til að standa ekki skyndilega uppi launalausir. Það skiptir miklu máli að gera sér SKRÁ grein fyrir hve mörgum veikindadögum viðkomandi á rétt á samkvæmt kjarasamningi og hversu margir veikindadagar eru nýttir hjá atvinnurekanda á síðustu 12 mánuðum. Það á ekki að koma fólki á óvart þegar veikindaréttur er fullnýttur en því miður gerist það of oft að veikindarétturinn klárast og launamaðurinn stendur uppi launalaus um mánaðamót því hann var ekki meðvitaður um NING stöðu veikindadaga og atvinnurekandinn lét hann ekki vita um stöðuna. Þú getur séð hver réttur þinn er í veikindum í kjarasamn- ingum Eflingar eða haft samband við kjaramáladeild félagsins til að fá nánari upplýsingar.

Ekki segja upp í veikindum HAFIN Það er einnig mikilvægt að fólk skrifi ekki undir uppsagnarbréf í veik- indum eða geri annað sem getur fyrirgert veikindarétti þeirra. Atvinnu- rekendur eiga að vera undirbúnir undir að þurfa að greiða veikindadaga og eru þessir dagar mikilvæg réttindi fyrir launamanninn. Oft er það Nánar á www.mir.is og ófyrirséð hversu lengi veikindi geta varað og það að fyrirgera veikindarétti í síma 551 1990 milli styttir heildartímabilið sem hægt er að fá samanlagt í veikindalaun og sjúkradagpeninga. Þú gætir þurft á því að halda! kl. 13:00 og 17:00.

Ef þér er boðið að skrifa undir uppsögn eða starfsloka- samning í veikindum er mikilvægt að ræða strax við kjaramálafulltrúa hjá Eflingu áður en lengra er haldið.

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 9 Orlofshúsin

Vetrarbókanir

Haustið er dásamlegur tími og því frábært tækifæri að fara í um pottum. Þegar líða tekur á vetur og snjórinn fer að falla helgarferð í orlofshús til að njóta sveitalífsins með fjölskyldu eru þjóðvegir ruddir og því oftast vel færir. Við viljum benda og vinum og komast frá daglegu amstri. Orlofshús Eflingar félagsmönnum á að bóka vetrardvölina í tíma. eru flest öll í útleigu allan veturinn, vel útbúin og með heit- Sjá nánari tímasetningar.

Eftirtalin orlofshús og íbúðir eru í boði til félagsmanna Eflingar. Erum byrjuð að bóka fyrir veturinn og bókum 4 mánuði fram í tímann. Jól og áramót byrjum við að bóka 1. september næstkomandi.

Kirkjubæjarklaustur Íbúðir á Akureyri Raðhús á Akureyri

Vikuverð Helgarverð Vikuverð Helgarverð Vikuverð Helgarverð 2 hús 19.500,- 12.000,- 4 í búð ir 22.500,- 15.000,- 3 hús 26.500,- 18.000,-

Svignaskarð í Borgarfirði / Svignaskarð í Borgarfirði / Stærra hús / Skarð í Borgarfirði / Heitur pottur Heitur pottur Heitur pottur Vikuverð Helgarverð Vikuverð Helgarverð Vikuverð Helgarverð 6 hús 24.500,- 15.000,- 8 hús 26.500,- 18.000,- 1 hús 30.500,- 22.500,-

10 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS Orlofshúsin

Hvammur í Skorradal Húsafell í Borgarfirði / Heitur pottur Úthlíð í Biskupstungum / Heitur pottur

Vikuverð Helgarverð Vikuverð Helgarverð Vikuverð Helgarverð 1 hús 30.500,- 22.500,- 3 hús 24.500,- 15.000,- 2 hús 24.500,- 15.000,-

Brekkuskógur / Stærri hús / Heitur Ölfusborgir / Heitur pottur Fell í Bláskógabyggð / Heitur pottur pottur Vikuverð Helgarverð Vikuverð Helgarverð Vikuverð Helgarverð 3 hús 26.500,- 18.000,- 10 hús 24.500,- 15.000,- 1 hús 30.500,- 22.500,-

Stykkishólmur / Raðhús / Heitur pottur

Vikuverð Helgarverð 1 íbúð 26.500,- 18.000,-

Bein leiga hjá umsjónarmanni á staðnum: ATHUGIÐ! Frá 1. okt. / Illugastaðir / Heitur pottur 2 hús Sími: 462 6199 Allar upplýsingar á Frá 1. okt. / Einarsstaðir /Heitur pottur 3 hús Sími: 861 8310 www.efling.is

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 11 Launakröfur Mikil aukning launakrafna á þessu ári Atvinnurekendur í þessum greinum verða að taka á þessu

- segir Tryggvi Marteinsson, í vinnueftirliti Eflingar

Mikil aukning er enn í launakröfufjölda sem sendur er frá skrifstofu Eflingar Þegar daglega birtast fréttir af stéttarfélags til lögmanna félagsins. atvinnurekendum sem svíkjast Aukningin er mest í þeim starfsgreinum sem stækka hraðast þessi árin eða í aftan að launafólki sínu, veitingageiranum og byggingariðnað- þá er ekki hægt að ætlast til inum. Á fjórum síðustu mánuðum hafa að fólk umberi þetta verið yfir tvö hundruð launakröfur en inni í þessum tölum eru tvö gjaldþrot fyrirtækja. Tryggvi Marteinsson, vinnu- kosti þurfa aðilar sem eiga að halda uppi staðaeftirlitsmaður hjá Eflingu, segir lögum og reglum að hefja átak með það að að þetta sé grafalvarleg staða þar sem markmiði að greinin fari að lögum. fjöldi atvinnurekenda, aðallega á þess- um tveimur atvinnusviðum fari ekki að Ferðaþjónustan er nú mikið í sviðsljósinu og kjarasamningum, oft meðvitað og segir milljarða tekjur steyma inn í þjóðfélagið sem sárt til þess að vita að í allri þenslunni sannarlega þarf á þessum tekjum að halda. frestur ekki virtur, veikindaréttur ekki virtur, þegar fyrirtæki hafa gott svigrúm til að En atvinnugreinin þarf líka að njóta virð- ráðningarsamningar falsaðir eða ekki gerðir, greiða launafólki sínu sanngjörn og rétt ingar og trausts launafólksins sem þar starfar. launaseðlar ekki afhentir, svört vinna eða laun, þá gangi þau of mörg þvert gegn Þegar daglega birtast fréttir af atvinnurek- starfsmenn án atvinnuleyfa svo nokkur atriði kjarasamningum. endum sem svíkjast aftan að launafólki sínu séu nefnd sem forsvarsmenn og eigendur Ef litið er til fjögurra síðustu mánaða það er þá er ekki hægt að ætlast til að fólk umberi telja sér sæmandi. apríl, maí, júní og júlí þá eru launakröfurnar þetta eða beri virðingu fyrir þessum atvinnu- yfir tvö hundruð. Lang mest á veitingageirann rekendum, segir hann. Launakröfur frá Eflingu frá byrjun apríl en byggingageirinn eykur einnig hlut sinn. Við höfum reifað það oft í fjölmiðlum að ef til 10. ágúst Veitingageirinn er stórt vandamál og ekki til vill verður þrautalendingin að taka upp Launakröfur frá 1. apríl til 10. ágúst dregur úr þessum brotum við það að þessi harðar refsingar og sektargreiðslur í þeirri von eru 205. atvinnugeiri þenst út. að við fáum inn í atvinnugreinina fólk sem 82 eru á almenna markaðinn, 118 eru Staðan er grafalvarleg og sárt til þess að vita kann og getur rekið fyrirtæki eða hefur í það á veitingageirann og síðan 5 á opinber að núna þegar fyrirtækin hafa gott svigrúm til minnsta uppi viðleitni í þá átt, segir Tryggvi. fyrirtæki, ríkis eða sveitarfélaga. að fara að kjarasamningum þá ganga þau of Laun undir lágmarki, dagvinna greidd á 118 á veitingageirann eru 58 % af kröf- mörg þvert gegn kjarasamningum. Atvinnu- kvöldin, orlofsuppbót ekki greidd, desember- um á geira sem telur um 27 % af félags- rekendur í þessum greinum og samtök þeirra uppbót ekki greidd, starfsmenn fá ekki mönnum. verða að taka á þessu, segir hann. Að öðrum lágmarkshvíld, ekkert orlof greitt, uppsagnar-

12 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS RéttindiViðtalið

Námskeið á Haustönn 2016 Hefjast frá 12. september

• TUNGUMÁL • TÓNLIST • ENSKA • Gítarnámskeið fyrir börn • DANSKA • Þjóðlagagítar • FRANSKA • Rafgítar • ÍTALSKA • Rafbassi • KÍNVERSKA • Hljómborð fyrir börn og fullorðna • NORSKA • Harmonikka • SPÆNSKA • Trommur og slagverk • SÆNSKA • FJARNÁM VIÐ HÁSKÓLANN Á AKUREYRI • ÞÝSKA • DAGFORELDRANÁMSKEIÐ • ÍSLENSKA SEM ANNAÐ TUNGUMÁL Icelandic as a second language

Nánari upplýsingar í síma 585 5860 og einnig er fyrirspurnum svarað á [email protected]. Innritun á heimasíðu skólans www.nhms.is

Hvernig gerist ég félagsmaður í Eflingu?

Efling-stéttarfélag vinnur fyrir þig Er það flókið að gerast félagsmaður í Eflingu? Nei, það er mjög einfalt að ganga- Sterkari í stéttarfélagið. saman! Félagið er opið öllu launafólki sem vinnur í starfsgreinum sem félagið gerir kjarasamningaEfling-stéttarfélag fyrir. Þú• Sætún þarft 1 • Sími 510 að 7500 vera • Fax 510 orðinn 7501 • www.efling.is 16 ára og hafa ekki atvinnurekstur á hendi. Efling leggur mikla áherslu á að launafólk geti haldið áfram félagsaðild með menntun sem það aflar sér í félaginu. Sá sem vill gerast félagsmaður getur komið á skrifstofu félagsins með inntökubeiðni á eyðublaði sem þar fæst en einnig er hægt að stað- festa inngöngu með öðrum hætti s.s. með faxi eða tölvupósti eða prentað út inntökubeiðni á heimasíðu Eflingar, fyllt út og póstlagt. Gert er ráð fyrir að félagsmaður hafi greitt félagsgjöld í þrjá mánuði áður en að aðild kemur. Einnig sendir Efling-stéttarfélag út bréf til greiðenda þar sem þeim er boðin félagsaðild en margir notfæra sér þessa leið félagsins í auknum mæli í önnum nútímans. www.efling.is

Minnt er á það – ekki síst þegar kjaradeilur og átök eiga sér stað að mjög mikilvægt er að allir greiðendur til félagsins hugi að því hvort þeir eru ekki örugglega félagsmenn í stéttarfélaginu.

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 13 Unga fólkið

Hressir krakkar í Vinnuskólanum Vinnuskólinn í Reykjavík

Nú þegar þetta sólríka og fallega sumar er að baki með öllum slætti, hreinsun og þrifum borgarlandsins. Fréttablað Efling- sínum skemmtilegu tilbrigðum í veðri og mannlífi er ekki úr ar brá sér á vinnustaði unga fólksins og spjallaði við krakk- vegi að ylja sér við nokkur ummæli unga fólksins sem hafði ana og fann fyrir jákvæðum hug og virkilega góðu andrúms- það að starfi í sumar að fegra borgina okkar, Reykjavík, með lofti sem barst um í veðurblíðunni. Farið í leiki inn á milli - segja þeir Jens Arinbjörn Jónsson og Kristófer Fannar Kristjánsson

Skemmtilegasta við vinnuna er að vera með öðrum krökkum, slaka á og hafa gaman, segja Jens og Kristófer. Þeir voru að ljúka 10. bekk, Jens úr Tjarnarskóla og Kristófer úr Ölduselsskóla og ætla báðir í framhaldsnám eftir sumarið. Kvennaskólinn í Reykja- vík varð fyrir valinu hjá Jens og Kristófer ætlar í Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Við höfum mest verið að slá grasið, bæði með orfi og sláttuvél, segja þeir um verkefni Vinnuskólans. Daginn sem blaðamaður Fréttablaðs Eflingar hitti þá fengu þeir þó að sleppa við sláttinn þar sem hverfahátíð var í gangi þann daginn. Jens segir að þetta sé ekki eini óhefðbundni dagurinn því með Vinnuskólanum heimsækja krakkarnir líka jafningjafræðsluna og grænfræðslu sem snýr að umhverfisvernd. Svo er alltaf farið í leiki inn á milli á venjulegum vinnudögum eins og í kubb og fótbolta, segja þeir.

Góður félagsskapur Þess vegna heitir þetta Vinnuskólinn en ekki - segir Svavar Helgi Jakobsson, unglingavinnan yfirleiðbeinandi Vinnuskólans í Austurbæ

Þetta er fjórða árið mitt sem yfirleiðbeinandi en áður var ég leið- beinandi þannig að þetta er líklegast sjöunda árið mitt í röð, segir Svavar Helgi Jakobsson, yfirleiðbeinandi Vinnuskólans í Austurbæ. Þetta er góður félagsskapur og margt fólk sem maður kynnist í þessu starfi. Krakkarnir eru rosalega góðir og þeir sem ég leiðbeini í ár eru frábærir. Ekkert út á þá að klaga. Það eru yfir 200 krakkar hér í dag að taka þátt í þessum skemmtilega degi, en þau koma allt frá miðbænum upp að úthverfunum. Þetta er ágætis fjöldi, segir hann en um er að ræða unglinga sem voru að ljúka 9. og 10. bekk. Nú vinna krakkarnir í sjö vikur hálfan daginn en ekki í þrjár vikur allan daginn eins og í fyrra og því ákváðum við að splæsa í eina stóra hverfahátíð í stað tveggja minni áður. Það er margt um að vera, grill, fótbolti, reiptog, körfubolti, kubbur, pógó sem er vinsæll boltaleikur og varúlfur sem er hlutverkaleikur, segir Svavar en bætir svo við að auðvitað njóti allir veðurblíðunnar líka á svo sólríkum degi. Þetta er ekki eini dagurinn þar sem krakkarnir þurfa ekki að vinna því þau fá einnig fræðslu í sumar, grænfræðslu og jafningjafræðslu. Þess vegna heitir þetta Vinnuskólinn en ekki unglingavinnan, segir Svavar að lokum.

14 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS UngaViðtalið fólkið

Skemmtilegast að fá að vinna saman - segja þær Diljá Oddsdóttir, Margrét Anna Guðjónsdóttir,Tara Sól Árnadóttir Hafstein, Ársól Þorsteinsdóttir og Elfa Dís Hlynsdóttir

Það má segja að þessar hressu vinkonur hafi bókstaflega hoppað kæti sína af gleði á hverfahátíð Vinnuskólans því þegar blaðamann Eflingar bar að voru þær allar saman hoppandi á trampólíninu. Þær eru að klára 10. bekk í Réttarholtsskóla og eru á leiðinni í mennta- skóla. Diljá og Margrét í Kvennó, Ársól í MS og Tara Sól og Elfa Dís í MH. Þær eru samt alveg vissar um að þær muni halda tengslum áfram þrátt fyrir að þær séu á leiðinni í mismunandi skóla. Það er gaman í vinnunni en það skemmtilegasta er að fá að vera saman Unnið er sjö vikur yfir sumartímann, þrjá og hálfan tíma á dag og skipst að vinna. Það er miklu betra en að hanga einar heima. Í vinnunni fáum er á að vinna fyrir og eftir hádegi viku í senn. Þær segja ekkert vanda- við líka stundum að fara saman út í ísbúð og fara í leiki eins og varúlf. mál að mæta snemma þar sem þær séu vanar að vakna á morgnana í Þær eru sammála um að hafa verið heppnar með veður í sumar og ein skólann. Spurðar um launin segja þær að þær séu sáttar við þau miðað þeirra skýtur inn í að það sé mikið búið að tana eða liggja í sólbaði eins við vinnuálagið. Við fáum borgað fyrir að vera úti í góða veðrinu, segja og sagt er á góðri íslensku. þær að lokum.

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 15 VIRK

Ýmsar staðreyndir um Virk starfsendurhæfingarsjóð

Í samstarfi við marga aðila

Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa með árangursríkri starfs- endurhæfingarþjónustu. Tilgangur með þjónustu á vegum VIRK er að aðstoða fólk við að komast til vinnu á ný eftir áföll eða veikindi. Um er að ræða markvissa ráðgjöf og þjónustu á sviði starfsendur- hæfingar.

• VIRK – starfsendurhæfingarsjóður er sjálfseignarstofnun stofnuð 2008 af helstu samtökum stéttarfélaga og atvinnu- rekenda á vinnumarkaði.

• Á skrifstofu VIRK starfa 32 starfsmenn í 29 stöðugildum og 48 ráðgjafar eru starfandi í samstarfi við stéttarfélög um allt land, þar af 6 ráðgjafar hjá Eflingu.

• VIRK hefur styrkt mörg rannsóknarverkefni og uppbyggingar og þróunarverkefni eins og Virkur vinnustaður sem 12 fyrirtæki og stofnanir tóku þátt í og þróunarverkefni Virk og Reykjalundar. Nú í haust bætast við styrkir vegna virkniúrræða.

• Sérfræðingar VIRK bjóða upp á fundi á heilsugæslustöðvum um allt land. Þar gefst heimilislæknum tækifæri til að fara yfir mál sinna einstaklinga og gott upplýsingaflæði er tryggt.

• Ráðgjafar Virk eru með aðsetur á Hvítabandinu og á Kleppi einu sinni í viku og eins funda sérfræðingar VIRK reglulega með sérfræðingum á geðdeildum LSH.

• Reglulegir fundir eru milli sérfræðinga VIRK og Reykjalundar og milli VIRK og Grensás.

• VIRK vinnur markvisst með félagsþjónustu víða um land og einnig eru haldnir reglulegir fundir með Vinnumála- stofnun.

• Mikil áhersla er lögð á gæði og öryggi í þjónustu VIRK og frá febrúar 2016 var gæðastjórnunarkerfi VIRK vottað samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001.

Ætti þá ósk heitasta að geta unnið aftur með VIRK ef ég lendi aftur í svona erfiðum aðstæðum

- segir Hólmfríður K. Agnarsdóttir

Ef ég myndi aftur lenda í svona erfiðum aðstæðum ætti ég þá ósk heitasta að geta unnið með VIRK á ný. Að starfsemi VIRK skuli vera til staðar finnst mér magnað. Ég hef borgað í lífeyrissjóð frá 15 ára aldri og sé ekki eftir þeim peningum sem fara í starfsemi VIRK, ég efast ekki um nytsemi þessa starfs, segir Hólmfríður K. Agnarsdóttir. Sjá nánar á www.virk.is Heimild: VIRK starfsendurhæfingarsjóður

16 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS NÁMSKEIÐ HAUSTÖNN 2016

Geymið blaðið!

Kurs w języku polskim dla osób w wieku 60+

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 1 Námskeið á haustönn 2016

Menntun fyrir félagsmenn og fyrirtæki

vinnumarkaði. Í samstarfi við símenntunarmiðstöðvar býður Efling félagsmönnum sem eru við störf upp á starfstengd námskeið þeim að kostnaðarlausu. Eins og umsagnir félagsmanna hér í fræðslublaðinu sýna, skila námskeiðin miklum árangri bæði fyrir einstaklinga, fyrir- tæki og stofnanir. Nýtt fyrir ungt fólk Nú í haust bjóðum við ungum félagsmönnum upp á nýtt námskeið sem veitir þeim verkfæri til þess að átta sig á hvert það vill stefna í lífinu. Ásgeir Jónsson hjá Takmarkalaust líf heldur utan um námskeiðið en hann hefur mikla reynsla af slíkum námskeiðum. Efling býður líka upp á nýtt hagnýtt námskeið sem er hugsað fyrir 55 ára og eldri og er hugsað sem fyrsta skref í því að huga að undir- búningi eftirlauna. Þrátt fyrir að markhópurinn sé 55 ára og eldri þá eru allir sem hafa áhuga velkomnir. Námskeið sniðið að þörfum erlendra félagsmanna Mikil aukning hefur verið í fjölda félagsmanna af erlendum uppruna og má nefna að í maí sl. voru það um 38% félagsmanna. Ekki er vitað hvort allir séu komnir til þess að vera en í þessu samhengi býður Nú er rétti tíminn Efling upp á sérstakt námskeið sniðið að erlendum félagsmönnum sem eru að fara á eftirlaun. Mörgu þarf að huga að í því sambandi og - segir Fjóla Jónsdóttir, fræðslustjóri Eflingar því lítur Efling svo á að það sé nauðsynlegt að leggja sitt af mörkum til þess að koma til móts við þennan hóp með eins góðar upplýsingar Það er engin spurning að nú er rétti tíminn til að afla sér og hægt er. Fyrsta námskeiðið verður í nóvember nk. á pólsku. Fyrir- menntunar, segir Fjóla Jónsdóttir, fræðslustjóri Eflingar sem hugað er að bjóða síðan upp á fleiri námskeið og þá hugsanlega á er að leggja síðustu hönd á fræðsluáætlun félagsins fyrir haustið. Mikill uppgangur er í atvinnulífinu um þessar mundir fleiri tungumálum, segir Fjóla. og því mikilvægt fyrir fólk sem fyrirtæki að styrkja stöðu sína. Mikilvægi trúnaðarmannafræðslu Reynslan sýnir okkur hvarvetna að í uppsveiflu atvinnulífsins Efling býður eins og áður upp á hefðbundna trúnaðarmannafræðslu er besti tíminn til að búa sig undir nýja tíma, hvort sem fram- tíðin leiðir til sóknar eða samdráttar. Hún minnir á öfluga en jafnframt munum við prufukeyra sérstakt leiðtoganámskeið fyrir fræðslusjóði Eflingar og Starfsafls sem styðja vel við bakið á valinn hóp í haust. Ýmis önnur fræðsla er í boði eins og sjá má í þessu félagmönnum sem og fyrirtækjum. blaði og hvetjum við félagsmenn til þess að kynna sér framboðið og nýta sér tækifærin sem eru í boði. Í mörgum tilvikum eru námskeiðin Framboð fræðslu hefur aldrei verið jafn fjölbreytt og má víða finna félagsmönnum að kostnaðarlausu, segir Fjóla. ýmis konar styttri eða lengri námskeið til þess að styrkja stöðu sína á Eins og áður styðja Fræðslusjóðir Eflingar vel við bakið á félags- Að takast á við ný viðfangsefni er áskorun mönnum og sagðist Fjóla vilja nota tækifærið til að hvetja félagsmenn sem gefur lífinu nýjan tilgang til að efla sig í menntun og þekkingu. Að takast á við ný viðfangsefni er áskorun sem gefur lífinu nýjan tilgang.

Hvað segja þau um námið hjá Eflingu? Lítið spor í upphafi breytti lífinu Ef það er eitthvað eitt sem einkennir viðtöl við þá félagsmenn höfum við séð hvernig fólk hefur smám saman styrkst við það Eflingar sem sótt hafa sér menntun á vegum félagsins, þá að sjá að það ræður við nám þannig að það verður bæði betra eru það straumhvörfin sem oftast verða í lífi fólks þegar það í starfinu sínu og fær byr í seglin til að gera eitthvað nýtt við hefur kjark til að taka fyrstu sporin. Kannski er það bara eitt líf sitt. Þannig verður litla sporið í upphafi að áfanganum sem lítið kvöldnámskeið sem breytir lífinu framundan. Fólk fær breytti öllu… Hér á eftir fara nokkur ummæli sem fólk í námi nýja sýn, ný viðhorf verða til og síðan verður eitt námskeið að og á námskeiðum á vegum Eflingar hefur látið falla í viðtölum nokkrum námskeiðum og námskeið verða að námi. Á Eflingu við blaðið í kjölfar námsins.

Forsíðumynd: Modibu Doumbia, Aron Leví Þrastarson, Kamil Krzysztof Widlarz, Steinþór Sigurðsson og Damian Jedruszuzak, starfsmenn Lækjarbrekku en staðurinn er einn af þeim sem tekur þátt í fræðslu á vinnustað í gegnum Fræðslustjóra að láni.

2 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS NámskeiðNámskeið á áhaustönn haustönn 2016 2016Viðtalið

Leikskólaliðabrú Tilbúnari að takast á við nýja hluti - segir Vigdís Óskarsdóttir, leikskólaliði á Bakkaborg Ég var búin að segja nei áður við leikskólastjórann minn, sem vildi senda mig á fagnámskeið en hún hvatti mig svo vel að á endanum ákvað ég að drífa mig. Vigdís tók fagnámskeið I 2014 og svo strax á eftir II. Það voru svo margir af fagnámskeiði I sem ætluðu að halda áfram að stjórnendur leikskólans leyfðu mér að fylgja hópnum og gáfu mér frí í tvo mánuði svo ég gæti stundað námið. Allt viðkemur þetta nám börnum eins og heilbrigði og þroska, þetta var virkilega lærdómsríkt, segir Vigdís um námið.

Fagnámskeið I og II, heilbrigðis- og félagsþjónusta Allar gáttir opnuðust við að heyra um námið - segir Sigríður Birna Sigmarsdóttir Það er nú dálítið fyndið að segja frá því, segir Sigríður Birna Sigmarsdóttir þegar hún er spurð að því af hverju hún hafi ákveðið að fara á fagnámskeiðin. Ég fór á skrifstofu Eflingar til að afla mér upplýsinga um styrki og þess háttar og enda inn á skrifstofu hjá Ragnari Ólasyni, þjónustufulltrúa. Allt í einu er hann byrjaður að tala um fagnámskeiðin og hvetja mig á þau, segir Sigríður sem hefur nú lokið báðum fagnámskeiðunum og ætlar í félagsliðann í haust. Ég var ekkert á leiðinni í þetta nám þó ég hafði leitt hugann að því að mennta mig meira en það var eins og allar gáttir opnuðust eftir að ég fékk að heyra um þessa leið. Viðmótið sem mætti mér á skrifstofu Eflingar skipti líka máli og það togaði mig áfram.

Félagsliðabrú Hentar vel með heimili og vinnu - segir Sigríður Margrét Birkisdóttir hjá borginni

Ég fór í félagsliðann til að bæta við þekkingu og líka til að hækka launin hjá mér, segir Sigríður eða Sigga eins og hún er alltaf kölluð. Hún fór gagngert á fagnámskeið II til að komast í félagsliðabrúna en hún fékk fyrra nám sitt metið og þurfti því ekki að fara á fagnámskeið I. Hún hefur unnið hjá borginni í tæp sjö ár. Að taka félagsliðabrú var bæði mjög fróðlegt og skemmtilegt, segir Sigga. Margt af þessu kunni ég en klárlega lærir maður alltaf eitthvað nýtt á að vera í námi. Ég er líka ánægð með hvernig námið var sett upp af Mími en það hentar vel fólki með heimili og vinnu.

Framhaldsnám félagsliða Gnai Farzana Nihar, Penafrancia Íris Hauksson og Sigrún Torfadóttir Byrjaði smátt en vatt upp á sig Gnai og Penafrancia vinna báðar á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ og hafa gert síðastliðin níu ár en Sigrún hefur unnið á Eirborgum síðustu fimm árin. Um framhaldsnámið segja þær allar að þær hafi byrjað smátt og svo hafi þetta undið upp á sig. Allar byrjuðu þær á fagnámskeiði I og tóku svo II í framhaldi og þaðan lá leiðin í félagsliðann. Sigrún og Penafrancia hafa þar að auki klárað framhaldsnám félagsliða um alzheimer og hefur Gnai áhuga á að fara í það nám líka. Þetta var mjög fræðandi nám og nýtist í starfi, segir Sigrún. Eins veiti námið hækkun í launum. Gnai segir einnig að það sé sérstaklega mikil- vægt fyrir konur af erlendum uppruna að hafa nám á bakvið sig, það veiti þeim meira öryggi og Penafrancia bætir við að það auki við virðingu og traust í starfi.

FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 3 Námskeið á haustönn 2016

Fagnámskeiðin urðu til þess að ég kláraði matartækninn - segir Eva Jóna Ásgeirsdóttir Það eru að verða komin fjögur ár síðan Eva Jóna Ásgeirsdóttir fór á Eva Jóna segir að fyrir sig að fara á fagnámskeiðin hafi verið eins og að fagnámskeið I og hóf þar með menntavegferð sína. Í vor útskrifaðist komast út úr kassanum sem hún var alltaf í og kynnast einhverju nýju. hún sem matartæknir. Hún vinnur sem matráður á leikskólanum Það er svo gaman að læra eitthvað nýtt og það var líka frábært að fá að Stakkaborg og hefur gert síðustu tvö ár en níu ár þar á undan var hún kynnast fullt af fólki hvaðanæva frá í skólanum. aðstoðarmanneskja í eldhúsinu. Ég er rosalega ánægð að hafa farið í allt þetta nám. Að klára fagnám- Ég hefði aldrei farið í matartækninn, hefði mér ekki verið boðið skeiðin ýtti undir það að mig langaði til að gera eitthvað meira og varð á fagnámskeiðin fyrst, segir Eva Jóna. Yfirmaður minn kom til mín til að ég kláraði matartækninn. Ég verð alltaf forvitnari eftir því sem ég með útprentaðan lista yfir fagnámskeiðin hjá Eflingu og ég dreif mig á læri meira og nú stefni ég enn lengra sama hvað það verður, nám eða námskeið I, svo á II og III. eitthvað annað skemmtilegt, segir Eva Jóna að lokum.

4 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS NámskeiðNámskeið á áhaustönn haustönn 2016 2016Viðtalið

Starfar þú í eldhúsi eða mötuneyti? Viltu auka möguleika þína í sambærilegum störfum?

Ef þú starfar í eldhúsi eða mötuneyti í dag, getur þú hafið vegferð þína til frekari menntunar með fagnámskeiðum Eflingar. Í samstarfi við Sæmund Fróða símenntun í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi eru skipulögð þrjú 60 kennslu- stunda fagnámskeið. Nám á fagnámskeiðum er metið til eininga sem eru hluti af námi í matvæla- og veitingagreinum,

þar á meðal matsveina- og matartæknanámi. Starfsmenn Lækjarbrekku

• Hægt er að hefja nám á fagnámskeiðum og taka þar áfanga sem eru hluti af námi matsveina og matartækna. Þetta er góður kostur ef viðkomandi vill byrja í námi með vinnu. • Raunfærnimat er valkostur fyrir starfsmenn 23 ára eða eldri og með 3 ára starfsreynslu. Mat á raunfærni og viðurkenn- ing út frá settum færniviðmiðum, til dæmis námskrá. Staðfestingu á færni getur einstaklingur notað til styttingar á námi, til að sýna fram á reynslu eða færni í starfi eða leggja mat á hvernig hann getur styrkt sig í námi eða starfi.

Matsveina- og matartæknanám er stutt hagnýtt starfsnám sem Inntökuskilyrði í matartæknanám er að hafa lokið námi úr grunn- býður upp á mikla möguleika í nútíma þjóðfélagi. Aðaláhersla í skóla og starfað að lágmarki 36 mánuði í viðurkenndu mötuneyti. náminu er á hollari matargerð og að geta brugðist við ýmsum sérþörf- Matartæknanám eru þrjár annir í skóla ásamt vinnustaðanámi á heil- um bæði heilbrigðra og sjúkra. Einnig að útbúa fínni rétti og öðlast brigðisstofnun. undirstöðu í framreiðslu á mat og góðri þjónustu. Námið er fyrir alla sem starfa eða vilja starfa við matreiðslu og stjórn- Inntökuskilyrði í matsveinanám er að hafa starfað við matargerð un í eldhúsum heilbrigðisstofnana, leik-, grunn- og framhaldsskóla, að lágmarki 48 vikur í viðurkenndu mötuneyti eða veitingastað. mötuneytum vinnustaða og á fiski- og flutningaskipum. Með aukinni Matsveinanám eru tvær annir í skóla. ferðaþjónustu hefur einnig skapast starfsvettvangur fyrir fólk með þessa menntun.

Námsleiðir Fagnámskeið Matsveinn / Matartæknir

Raunfærnimat 1 2 3 1. önn 2. önn 3. önn Matsveinn Matartæknir

Fagnámskeið I, II og III, eldhús og mötuneyti

Fagnámskeið I hefst 26. september til 14. nóvember. Fagnámskeið III hefst 27. mars til 22. maí 2017. Kennt: Þri. og fim. frá kl. 15:15–18:10 Kennt: Mán. og mið. frá kl. 15:15–18:10 (nokkra daga til kl. 19:50). (nokkra daga til kl. 19:50). Kennsla fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi. Kennsla fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi.

Fagnámskeið II hefst 24. janúar til 21. mars 2017. Kennt: Þri. og fim. frá kl. 15:15–18:10 Lýsing: Á námskeiðinu er lögð áhersla á matreiðsluaðferðir, (nokkra daga til kl. 19:50). matseðlafræði, hráefnisfræði og matreiðslu á grænmetisfæði. Kennsla fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi. Skráning á námskeiðin er hjá Eflingu-stéttarfélagi Lýsing: Á námskeiðinu er lögð áhersla á næringarfræði, hrein- í síma 510 7500 eða á netfangið [email protected] lætis- og örverufræði, matreiðslu, tölvunám og samskipti. Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAG 5 Námskeið á haustönn 2016

Fagnámskeiðin framundan

Efling stéttarfélag í samvinnu við viðurkennda fræðsluaðila hefur boðið upp á fagnámskeið fyrir starfsmenn á vinnumarkaði. Námskeiðin geta gefið hækkun launaflokka, fer eftir kjarasamningum. Einnig er boðið upp á íslenskuaðstoð samhliða námi fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku ef þörf er á.

Almennir starfsmenn heilbrigðis- og félagsþjónustu

Fagnámskeið Viðbótarnám Raunfærnimat Félagsliði Fötlun og Heilabilun 1 2 geðraskanir

Viðbótarnám í framhaldsskóla getur veitt möguleika á háskólanámi t.d. Almennir starfsmenn á leikskólum þroskaþjálfara og leikskólakennara

Fagnámskeið Viðbótarnám Raunfærnimat Leikskólaliði 1 2 Börn með sérþarfir

Fagnámskeið fyrir starfsmenn Framhaldnám félagsliða í heilbrigðis- og félagsþjónustu – umönnun heilabilaðra

Ný námskeið hefjast: Nýtt námskeið hefst 14. september til 14. desember. Fagnámskeið I hefst 4. október til 24. nóvember. Kennt: Miðvikudaga kl. 13:00–16:00. Kennt: Þri., mið. og fim. frá kl. 13:30–16:30. Kennsla fer fram hjá Mími-símenntun, Höfðabakka 9. Fagnámskeið II hefst 3. október til 28. nóvember. Skráning hjá Eflingu stéttarfélagi í s. 510 7500 eða á Kennt: Mán., þri. og mið. frá kl. 13:30–16:30. netfangið [email protected] Kennsla fer fram hjá Mími-símenntun, Höfðabakka 9. Lýsing: Námið er ætlað félagsliðum í starfi sem sérhæfa sig Skráning hjá Eflingu stéttarfélagi í s. 510 7500 eða á í umönnun fólks með heilabilun, samskiptum við sjúklinga netfangið [email protected] og fjölskyldur þeirra. Náminu er meðal annars ætlað að auka þekkingu á ýmsum tegundum heilabilana, algengi og helstu Lýsing: Námið er fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjón- einkennum. Farið er yfir samskipti við sjúklinga, ættingja og ustu. Meðal námsþátta eru: aðstoð og umönnun, skyndihjálp, fjölskyldur. Kynning á þeirri þjónustu sem er í boði fyrir sjúkl- sjálfstyrking og samskipti, siðfræði og fleira. Miðað er við að inga og fjölskyldur þeirra. þátttakendur hafi stutta skólagöngu og séu eldri en 20 ára. Fagnámskeiðin eru undanfari að námi í félagsliðabrú. Kennt er samkvæmt námsskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnu- lífsins í samstarfi Mímis-símenntunar og Eflingar. • Fagnámskeið I (96 kennslustundir) • Fagnámskeið II (102 kennslustundir) Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu. Kennt er samkvæmt námsskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnu- lífsins í samstarfi Mímis-símenntunar og Eflingar. Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

6 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS NámskeiðNámskeið á áhaustönn haustönn 2016 2016

Viltu verða félagsliði? Viltu verða leikskólaliði? Námið hefst: 30. ágúst. Námið hefst: 29. ágúst. Kennt: Þriðjudaga kl. 16:30–20:15. Kennt: Mánudaga kl. 17:00–20:45. Kennsla fer fram hjá Mími-símenntun, Höfðabakka 9. Kennsla fer fram hjá Mími-símenntun, Höfðabakka 9. Skráning hjá Eflingu stéttarfélagi í s. 510 7500 eða á Skráning hjá Eflingu stéttarfélagi í s. 510 7500 eða á netfangið [email protected] netfangið [email protected]

Lýsing: Félagsliðabrú tekur mið af því að nemendur séu í Lýsing: Leikskólaliðabrú tekur mið af því að nemendur séu í starfi og sæki námið í samráði við vinnustað sinn. Nemendur starfi og sæki námið í samráði við vinnustað sinn. Nemendur þurfa að vera orðnir 22 ára, hafa lokið 230 kennslustunda þurfa að vera orðnir 22 ára, hafa lokið 230 kennslustunda starfstengdum námskeiðum og að hafa að minnsta kosti starfstengdum námskeiðum og að hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu. þriggja ára starfsreynslu. Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu. Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Mat á fyrra námi Einstaklingar sem vilja starfa í Hvar er hægt að láta meta lögbundinni starfsgrein á Íslandi Einstaklingar sem vilja starfa í lögbundinni starfsgrein nám erlendis frá ? á Íslandi þurfa að sækja um leyfi til þess til stjórnvalda. Lögbundin starfsgrein er hvert það starf, sem til þarf leyfi, ENIC/NARIC Ísland metur prófgráður og nám sem löggildingu eða aðra jafngilda viðurkenningu stjórnvalds, á lokið hefur verið erlendis. grundvelli faglegrar menntunar og hæfis. Einkum er um tvo flokka starfa að ræða: iðngreinar annars vegar og störf í heilsu- Skrifstofan sér einstaklingum, háskólum, atvinnurekendum, gæslu hins vegar. fagfélögum og öðrum hagsmunaaðilum fyrir upplýsingum um prófgráður, menntakerfi og matsferli. Matið felst í því að Iðan-fræðslusetur, greina stöðu viðkomandi lokaprófs í því landi þar sem það var Vatnagarðar 20, 104 Reykjavík. [email protected] veitt og athuga til hvaða prófgráðu í íslenska menntakerfinu Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins, hægt er að bera það saman við. Ekki er greitt fyrir þjónustu Stórhöfða 27, 110 Reykjavík. [email protected]. www.rafnam.is ENIC/NARIC Ísland. Landlæknir, Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. [email protected] ENIC/NARIC Ísland http://enicnaric.is

The Educational Testing Institute Recognition of Iceland On Recognition of

ENIC/NARIC Iceland provides assessments of non- Vocational Qualifications Icelandic higher education degrees, diplomas or certificates and offers information about international Applications for electrical trades are sent to Fræðslu- recognition of qualifications. skrifstofa rafiðnaðarins, Stórhöfða 27, 110 Reykjavík, or The main purpose of the academic recognition is to locate electronically to [email protected]. Further information at the qualification in question in the overall educational struct- www.rafnam.is ure of the home country and to determine the comparable Applications for other trades are sent to IÐAN- level in the Icelandic educational system. The services of the fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík, or electroni- office are provided free of charge. cally to [email protected]. Further information at www.idan.is For more information on how to obtain an assess- Applications for the health sector should be sent ment, please visit the website http://enicnaric.is to Landlæknir, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. E-mail: [email protected]

FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 7 Námskeið á haustönn 2016

Nám Eflingar – Haust 2016

Hefst Lýkur Vikudagar Tími Staðsetning Skráning

Styttri námskeið

Markþjálfun - Arnór Már Másson 27. september 6. október Þriðjudagur og fimmtudagur, 4 skipti 18:30–21:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Hver ert þú? Hvað vilt þú? - Ásgeir Jónsson 18. október 25. október Þriðjudagur og fimmtudagur, 3 skipti 18:30–21:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Hvernig langar mig til að lifa lífinu eftir starfslok? - 55+ 9. nóvember 9. nóvember Miðvikudagur 19:30–21:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Á tímamótum - starfslokanámskeið 22. september 29. september Fimmtudagur og þriðjudagur, 3 skipti 13:00–16:00 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Á tímamótum - starfslokanámskeið 26. október 2. nóvember Mánudagur og miðvikudagur, 3 skipti 18:30–21:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Starfslokanámskeið PÓLSKA 15. nóvember 22. nóvember Þriðjudagur og fimmtudagur, 3 skipti 18:30–21:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Kennsla er ekki alla laugardaga heldur er um að ræða Starfsmenntanámskeið 2-4 skipti

Starfsnám á Umhv. og framkvæmdasv. Rvk, 3. önn 1. september 6. október Mánudagur, miðvikudagur og fimmtudagur 08:00–11:40 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Leikskólaliðabrú 16, (2. önn) 31. ágúst 14. desember Miðvikudagur og laugardagur 17:00–20:45 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Leikskólaliðabrú 17, (1. önn) 29. ágúst 12. desember Mánudagur 17:00-20:45 Mímir, Höfðabakka 9 Efling

Félagsliðabrú 23, (1. önn) 30. ágúst 13. desember Þriðjudagur og laugardagur 16:30-20:15 Mímir, Höfðabakka 9 Efling

Félagsliðabrú 21, (4. önn) 25. ágúst 15. desember Fimmtudagur og laugardagur 16:30–20:15 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Félagsliðabrú 22, (3. önn) 24. ágúst 14. desember Miðvikudagur og laugardagur 13:00–16:00 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Viðbótarnámskeið fyrir félagsliða um heilabilun 14. september 14. desember Miðvikudagur 13:00-16:00 Mímir, Höfðabakka 9 Efling

Fagnámskeið I heilbrigðisþjónustu - umönnun (96 st.) 4. október 24. nóvember Þriðjudagur, miðvikudagur, fimmtudagur 13:30–16:30 Mímir, Höfðabakka 9 Efling

Fagnámskeið II heilbrigðisþjónustu - umönnun (100 st.) 3. október 28. nóvember Mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur 13:30–16:30 Mímir, Höfðabakka 9 Efling

Eldhús og mötuneyti fagnámskeið 1 26. september 14. nóvember Þriðjudagur og fimmtudagur 15:15–18:10 MK - Menntask. Kópavogi Efling

Almenn námskeið

Menntastoðir 34 15. ágúst 8. desember Mánudagur til föstudags 08:30–15:00 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Menntastoðir 33, dreifnám1/2 23. ágúst desember Þriðjudagur, fimmtudagur, laugardagur 16:30–20:15 / 09:00–14:00 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Menntastoðir 35, dreifnám 1/2 5. september maí 2017 Mánudagur, miðvikudagur, laugardagur 16:30–20:15 / 09:00–14:00 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Menntastoðir 36, fjarnám 5. september Fjarnám Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Grunnmenntaskóli 51 19. september 12. desember Mánudagur til föstudags 08:30–12:10 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Grunnmenntaskóli 52, kvöldskóli 1/2 26. september vor 2017 Mánudagur, miðvikudagur, annar hver laugardagur 16:30–20:15 / 09:10–12:50 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Almennar bóklegar greinar 18 12. september 5. desember Mánudagur til föstudags 08:30–12:10 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Almennar bóklegar greinar 19, kvöldnám 19. september 1. apríl 2017 Mánudagur, miðvikudagur, annar hver laugardagur 16:30–20:15 / 09:10–12:50 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Nám fyrir trúnaðarmenn

Trúnaðarmannanámskeið I – 1. og 2. þrep 10. október 14. október Mánudagur til föstudags 09:00–15:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Trúnaðarmannanámskeið I – 1. og 2. þrep 21. nóvember 25. nóvember Mánudagur til föstudags 09:00–15:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Trúnaðarmannanámskeið II - 3. og 4. þrep 31. október 4. nóvember Mánudagur til föstudags 09:00–15:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

8 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS NámskeiðNámskeið á haustönná haustönn 2016 2016Viðtalið

Hefst Lýkur Vikudagar Tími Staðsetning Skráning

Styttri námskeið

Markþjálfun - Arnór Már Másson 27. september 6. október Þriðjudagur og fimmtudagur, 4 skipti 18:30–21:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Hver ert þú? Hvað vilt þú? - Ásgeir Jónsson 18. október 25. október Þriðjudagur og fimmtudagur, 3 skipti 18:30–21:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Hvernig langar mig til að lifa lífinu eftir starfslok? - 55+ 9. nóvember 9. nóvember Miðvikudagur 19:30–21:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Á tímamótum - starfslokanámskeið 22. september 29. september Fimmtudagur og þriðjudagur, 3 skipti 13:00–16:00 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Á tímamótum - starfslokanámskeið 26. október 2. nóvember Mánudagur og miðvikudagur, 3 skipti 18:30–21:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Starfslokanámskeið PÓLSKA 15. nóvember 22. nóvember Þriðjudagur og fimmtudagur, 3 skipti 18:30–21:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Kennsla er ekki alla laugardaga heldur er um að ræða Starfsmenntanámskeið 2-4 skipti

Starfsnám á Umhv. og framkvæmdasv. Rvk, 3. önn 1. september 6. október Mánudagur, miðvikudagur og fimmtudagur 08:00–11:40 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Leikskólaliðabrú 16, (2. önn) 31. ágúst 14. desember Miðvikudagur og laugardagur 17:00–20:45 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Leikskólaliðabrú 17, (1. önn) 29. ágúst 12. desember Mánudagur 17:00-20:45 Mímir, Höfðabakka 9 Efling

Félagsliðabrú 23, (1. önn) 30. ágúst 13. desember Þriðjudagur og laugardagur 16:30-20:15 Mímir, Höfðabakka 9 Efling

Félagsliðabrú 21, (4. önn) 25. ágúst 15. desember Fimmtudagur og laugardagur 16:30–20:15 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Félagsliðabrú 22, (3. önn) 24. ágúst 14. desember Miðvikudagur og laugardagur 13:00–16:00 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Viðbótarnámskeið fyrir félagsliða um heilabilun 14. september 14. desember Miðvikudagur 13:00-16:00 Mímir, Höfðabakka 9 Efling

Fagnámskeið I heilbrigðisþjónustu - umönnun (96 st.) 4. október 24. nóvember Þriðjudagur, miðvikudagur, fimmtudagur 13:30–16:30 Mímir, Höfðabakka 9 Efling

Fagnámskeið II heilbrigðisþjónustu - umönnun (100 st.) 3. október 28. nóvember Mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur 13:30–16:30 Mímir, Höfðabakka 9 Efling

Eldhús og mötuneyti fagnámskeið 1 26. september 14. nóvember Þriðjudagur og fimmtudagur 15:15–18:10 MK - Menntask. Kópavogi Efling

Almenn námskeið

Menntastoðir 34 15. ágúst 8. desember Mánudagur til föstudags 08:30–15:00 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Menntastoðir 33, dreifnám1/2 23. ágúst desember Þriðjudagur, fimmtudagur, laugardagur 16:30–20:15 / 09:00–14:00 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Menntastoðir 35, dreifnám 1/2 5. september maí 2017 Mánudagur, miðvikudagur, laugardagur 16:30–20:15 / 09:00–14:00 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Menntastoðir 36, fjarnám 5. september Fjarnám Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Grunnmenntaskóli 51 19. september 12. desember Mánudagur til föstudags 08:30–12:10 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Grunnmenntaskóli 52, kvöldskóli 1/2 26. september vor 2017 Mánudagur, miðvikudagur, annar hver laugardagur 16:30–20:15 / 09:10–12:50 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Almennar bóklegar greinar 18 19. september 5. desember Mánudagur til föstudags 08:30–12:10 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Almennar bóklegar greinar 19, kvöldnám 19. september 17. apríl 2017 Mánudagur, miðvikudagur, annar hver laugardagur 16:30–20:15 / 09:10–12:50 Mímir, Höfðabakka 9 Mímir

Nám fyrir trúnaðarmenn

Trúnaðarmannanámskeið I – 1. og 2. þrep 10. október 14. október Mánudagur til föstudags 09:00–15:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Trúnaðarmannanámskeið I – 1. og 2. þrep 21. nóvember 25. nóvember Mánudagur til föstudags 09:00–15:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

Trúnaðarmannanámskeið II - 3. og 4. þrep 31. október 4. nóvember Mánudagur til föstudags 09:00–15:30 Efling, Guðrúnartún 1 Efling

FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 9 Námskeið á haustönn 2016

Ertu að hætta á vinnumarkaði vegna aldurs? Fjölbreytt níu tíma námskeið fyrir þá sem vilja njóta Seinna námskeiðið er þrjú kvöld, miðvikudaginn 26., mánu- þess að minnka við sig eða láta af launuðum störfum daginn 31. október og miðvikudaginn 2. nóvember frá kl. 18:30-21:30. Námskeiðið er mjög fjölbreytt og er fjallað um helstu þætti um daglegt líf okkar. Sérfræðingar frá ýmsum fyrirtækjum leiðbeina þátttakendum. Hvað er rætt á námskeiðinu? Fjallað er meðal annars um tryggingamál, lífeyrisrétt- indi, áhrif starfsloka á líðan og heilsufar, húsnæðis- mál, félags- og tómstundastarf og réttindi hjá Eflingu. Mikið af þessu efni auðveldar fólki að fá yfirsýn og gefur hagnýtar upplýsingar yfir það sem huga þarf að eftir starfslok. Á tímamótum Tvö námskeið eru í boði, hvort námskeið er þrjú skipti. Efling hefur til fjölda ára boðið upp á vinsæl námskeið 22., 27. og 29. september fyrir þá félagsmenn sem eru að nálgast starfslok eða eru Kennt: Þri. og fim. kl. 13:00–16:00. nýhættir launuðum störfum á vinnumarkaði. Námskeið- ið er undirbúið í samstarfi við Mími-símenntun. 26., 31. október og 2. nóvember Kennt: Mán. og mið. kl. 18:30–21:30. Áherslur efnisþátta hafa verið endurskoðaðar í takt við tímann og bjóðum við nú upp á níu tíma námskeið eða Kennsla fer fram hjá Eflingu-stéttarfélagi, Sætúni / samtals þrjú skipti. Nú í fyrsta skipti verður boðið upp á Guðrúnar túni 1, 4. hæð. annað námskeiðið að deginum til í september eða þriðju- Skráning hjá Eflingu stéttarfélagi í s. 510 7500 eða á daginn 22. og fimmtudagana 27. og 29. september frá kl. netfangið [email protected] 13:00–15:00. Hvetjum við félagsmenn til þess að kynna yfir- mönnum sínum námskeiðið og óska eftir að fá leyfi til þess Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu. að sækja það.

Kończysz swoją aktywność zawodową na rynku pracy ze względu na wiek?

Starfslokanámskeið á pólsku fyrir 60+ Kurs w języku polskim dla Sérhannað starfslokanámskeið fyrir félagsmenn Eflingar af osób w wieku 60+ erlendum uppruna verður haldið í fyrsta sinn í nóvember. Námskeiðið er í samstarfi við Mími símenntun. Specjalnie przygotowane szkolenie dla pochodzących z zagra- nicy i kończąch swoją aktywność zwodową członków związków Duża część omawianego materiału ułatwi zrozumienie procesu Efling, odbędzie się po raz pierwszy w listopadzie. przejścia na emeryturę i dostarczy praktycznych informacji na jego temat Kurs jest organizowany we współpracy z centrum kształcenia ímir Szkolenie jest ciekawe i dotyczy większości spraw z życia codziennego. Specjaliści pracujący dla różnych instytucji i firm Pierwsze szkolenie zostanie poprowadzone w języku polskim. poprowadzą prezentacje i odpowiedzą na pytania uczestników. Na kursie omówione zostaną wszystkie ważne rzeczy, o których Pytania i odpowiedzi będą tłumaczone na miejscu. należy pamiętać w związku z zakończeniem aktywności zawo- do ej na island kim rynku pra y Kurs odbędzie się we wtorki i listopada ora ar- Poruszone zostaną między innymi różne kwestie związane z tek 22 listopada, w godz. 18:30–21:30, w budynku związków pra em emerytalnym i pr eniesieniem pra a do emerytury do Efling, 4 piętro. innego kraju ube pie eniem spra ami mies kanio ymi opie- ką zdrowotną i doradztwem w instytucjach państwowych, aktyw- apisy na s kolenie pr yjmuje fling pod nr tel lub nością hobbystyczną i społeczną oraz prawom przysługującym mailo o na adres efling efling is w związkach zawodowych. Szkolenie jest bezpłatne dla członków związków zawodo- wych Efling.

10 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS Námskeið á haustönn 2016Viðtalið

Boðið verður upp á Markþjálfunar- Nýtt námskeið í boði fyrir 55 ára+ námskeið í september/október Hvernig langar mig til að lifa lífinu eftir starfslok? Hvernig er best að haga undirbúningi? Markþjálfun 4 skipti Kennt: 27. og 29. september, 4. og 6. október, þriðjudaga Námskeiðið verður: og fimmtudaga frá kl. 18:30–21:30. Mið. 9. nóvember frá kl. 19:30–21:30. Kennsla fer fram hjá Eflingu-stéttarfélagi, Sætúni / Kennsla fer fram hjá Eflingu-stéttarfélagi, Sætúni / Guðrúnar túni 1, 4. hæð. Guðrúnar túni 1, 4. hæð. Skráning hjá Eflingu stéttarfélagi í s. 510 7500 eða á Skráning hjá Eflingu stéttarfélagi í s. 510 7500 eða á netfangið [email protected] netfangið [email protected] Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu. Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Lýsing: Þjálfun fyrir alla þá sem vilja læra fjölbreyttar aðferð- Lýsing: Það er að mörgu að huga þegar starfslok nálgast og ir, tengjast tilganginum, þekkja og nýta hæfileika sína og þróa skynsamlegt að byrja snemma að leita svara við mikilvægum lausnir sem stuðla að hamingju og velgengni. Þú skoðar og spurningum. Eins og hverjar eru fjárhagslegar skuldbindingar skynjar hvað sameinar það besta í þér, þjálfar færni til að mínar? Ætla ég að búa í sama húsnæði til æviloka? Hverjar virkja það og beina því í farsælan farveg. verða tekjur mínar? Hvernig get ég hagað lífi mínu til þess að ég geti sinnt áhugamálum og gert annað skemmtilegt þegar Arnór Már Másson ACC markþjálfi notar spennandi og gagn- ég loks hef tíma til þess? reyndar aðferðir til að laða fram verðmætin og virkjar þig til að beina þeim í farveg sem skilar árangri. Þessum og mörgum fleiri spurningum er námskeiðinu ætlað að svara en einnig er mikilvægt að vita hvar best er að leita upplýsinga þegar kemur að þessum tímamótum.

Nú er tækifærið fyrir unga fólkið! – Námskeið fyrir félagsmenn Eflingar á aldrinum 20–30 ára Hver ertu og hvað viltu fá út úr lífinu? Af hverju nýtum við ekki tækifærin í lífinu þegar þau gefast? Eltu draumana – hver ertu og hvað viltu? Ásgeir Jónsson hjá Takmarkalaust líf býður ungum félagsmönnum Eflingar upp á árangursríkt námskeið til þess að móta sér skýra framtíðarsýn og hrinda henni í framkvæmd.

Nýtt námskeið – 3 kvöld Kennt: Þri. og fim. 18., 20. og 25. október frá kl. 18:30–21:30. lögð á framkvæmdagleðina þ.e. hugarfarsbreytingu til fram- kvæmda. Kennsla fer fram hjá Eflingu-stéttarfélagi, Sætúni /Guðrúnar- túni 1, 4. hæð. Af hverju nýtum við ekki tækifærin í lífinu þegar þau gefast? Skráning hjá Eflingu stéttarfélagi í s. 510 7500 eða á netfangið Bendum við á aðra, erum við ekki með rétt viðhorf eða þorum [email protected] við kannski ekki að elta drauma okkar, segir Ásgeir Jónsson. Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu. • Sjálfsþekking - hver ert þú, hvað vilt þú? Lýsing: Meðal þess sem fjallað er um á þessu skemmtilega • Markmiðasetning og hugarfarsbreyting til námskeiði er markmiðasetning og mikilvægi þess að móta sér sýn framkvæmda fyrir hvað viðkomandi vill standa fyrir í lífinu. Öflug sjálfsþekk- ing með aðstoð spurningatækni markþjálfunar. Mikill áhersla er • Hvatning, jákvæðni og viðhorf

FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 11 Námskeið á haustönn 2016

Námskeið haust 2016 Trúnaðarmenn Eflingar Það reynir oft á trúnaðarmenn í starfi þeirra fyrir félagsmenn og stéttarfélögin. Þekking, reynsla, hæfni og góð samskipti eru aðalsmerki góðs trúnað- armanns og Efling hefur alla tíð lagt mikla áherslu á að bjóða trúnaðarmönnum sínum upp á fyrsta flokks fræðslu. Trúnaðarmenn eiga samningsbund- inn rétt til að sækja þessi námskeið án launaskerð- ingar en þurfa að sjálfsögðu að sækja námskeiðin í samráði við yfirmann sinn. Námskeiðin eru trún- aðarmönnum að kostnaðarlausu. Þekking, reynsla, hæfni og góð samskipti eru aðalsmerki góðs trúnaðarmanns Trúnaðarmannanámskeið I Trúnaðarmannanámskeið I, 1. og 2 þrep. Tvö námskeið verða haldin 10.–14. október og 21.–25. nóvember. Á þessu námskeiði er farið í starf og hlutverk trúnaðarmannsins samkvæmt lögum og samningum ásamt því sem farið er í starfsemi stéttarfélaga, hlutverk þeirra og viðfangsefni. Trúnaðarmannanámskeið II Trúnaðarmannanámskeið II, 3. og 4. þrep, verður haldið 31. október–4. nóvember. Á þessu námskeiði er farið dýpra í starf verkalýðs- hreyfingarinnar ásamt því sem hagfræðihugtök eru skýrð og farið nánar í almennan vinnurétt og samskipti á vinnustað.

Nánari upplýsingar er hægt að finna á www.efling.is. Einnig er hægt að fá allar upplýsingar og skrá sig á námskeiðin á skrifstofu Eflingar, í síma 510-7500 eða í tölvupósti á [email protected]

Hvað er raunfærnimat? Þjónusta við ferðamenn Á vinnumarkaðinum er fjöldi fólks með mikla þekk- ingu og reynslu af ólíkum störfum án þess að vera með formlega skólagöngu að baki. Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur náð með ýmsum hætti, svo sem með starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi. Markmið með raunfærnimati er að þátttakendur fái tækifæri til að draga fram raunfærni sína og fá hana metna og viður- kennda út frá settum færniviðmiðum, til dæmis námskrá. Staðfestingu á færni getur einstaklingur notað til styttingar á námi, til að sýna fram á reynslu eða færni í starfi eða leggja mat á hvernig hann getur styrkt sig í námi eða starfi. Matið kostar ekkert. Raunfærnimat er mikil hvatning til náms fyrir einstaklinga á vinnumarkaði og gefur þeim tækifæri á að ljúka námi. Færni í ferðaþjónustu Nánari upplýsingar hjá náms- og starfsráðgjöfum Skráning og upplýsingar hjá Mími í síma 580 1800. Mímis-símenntunar, Höfðabakka 9, sími: 580 1800. Fræðslusjóðir Eflingar styrkja námið. Einnig er hægt að senda tölvupóst á: [email protected] Námskeiðið er 160 kennslustunda nám fyrir fólk 20 ára og Nánari upplýsingar hjá náms- og starfsráðgjöfum eldra. Námið byggist upp á bóklegu námi, vettvangsferðum IÐUNNAR-fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, og verkefnavinnu. sími: 590 6400. Einnig er hægt að senda tölvu- Námið er opið fyrir alla. póst á: [email protected] Sjá nánar á www.mimir.is

12 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS Námskeið á haustönn 2016Viðtalið

Fræðsla á vinnustað Starfsafl styrkir ferðaþjónustuna - segir Lísbet Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsafls Starfsafl öflugur bakhjarl í samvinnu við stjórnendur og starfsfólk og Starfsafl hefur verið öflugur bakhjarl fræðsluáætlun útbúin. Þetta hafa fyrirtæki í þegar kemur að fjármögnun fræðslu ferðaþjónustu nýtt sér í auknum mæli, hvort og geta fyrirtæki sótt styrki til sjóðsins, heldur um er að ræða hótel, veitingastaði sbr. reglur þar um. eða afþreyingarfyrirtæki. Markmið styrkjanna, hvort sem er til Hæfni og gæði mikilvæg einstaklinga eða fyrirtækja, er að efla starfs- Ferðaþjónustan er án vafa ein mikilvægasta menntun þannig að bæði starfsmaðurinn atvinnugrein landsins og ört vaxandi. Grein staðaþjálfun og aukin vitneskja er meðal og fyrirtækið hafi hag af. Þá hefur Starfsafl í svo örum vexti þarf að horfa til og vera atvinnurekenda um nauðsyn starfsmennt- þróað út verkefnið Fræðslustjóri að láni þar sér meðvituð um mikilvægi menntunar- og unar innan fyrirtækja. Starfsafl hvetur fyrir- sem farið er yfir fræðslu- og þjálfunarmál fræðslu svo hæfni, gæði og fagmennska séu tæki sem hafa áhuga eða óska frekari upplýs- fyrirtækisins, greining gerð á þörfum þess til staðar. Sífellt meiri áhersla er á vinnu- inga, að hafa samband.

Lækjarbrekka tekur þátt í Fræðslustjóri að láni - segir Jón Tryggvi Jónsson, Það er mikilvægt að fjárfesta í fræðslu eigandi Lækjarbrekku

meira öryggis í starfi því þeir vita hlutina. Starfsmenn eru líka ánægðari. Við funduðum og settum upp áætlun sem við vildum sjá. Starfsfólkið fékk dálítið að ráða ferðinni en mér fannst mikilvægt að allir hefðu tækifæri til að setja mark sitt á fræðsluna, segir Jón og nefnir þar sérstaklega erlenda starfsfólkið. Við vildum að þau væru líka partur af prógramminu. Þetta er oft þannig ef þú ert ekki nógu frekur færðu ekki neitt en hér pössum við upp á hvert annað. Þetta var gott til að þétta hópinn saman. Það skiptir máli að vera með hæft starfsfólk og í dag er samkeppni um gott fólk. Í þessum geira stoppar starfsfólk oft stutt við en á Lækjar- brekku leggjum við áherslu á að halda í gott fólk og það er alltaf fastur Það er ekki spurning að þetta er gott fyrir reksturinn, segir kjarni af starfsfólki. Því er mikilvægt að fjárfesta í fræðslu. Jón um ávinning af fræðsluáætluninni sem var sett upp í kjölfar Fræðslustjóra að láni. Fræðsla og menntun til starfs- Ég er mjög ánægður og hef heyrt frá mínu fólki að það sé þakklátt og manna skilar sér í m.a. í betri þjónustu og starfsmenn finna til hafi lært mikið. Hagnýtt fyrir starfsfólkið - segir Halla Guðrún Jónsdóttir, vaktstjóri í sal

Það var mikið lagt upp úr því að hafa námskeiðin hagnýt, segir Halla Guðrún sem ásamt fleirum kom að því að fylgja fræðsluáætluninni eftir á vinnustað. Við vildum koma með dæmi úr vinnunni og virkja starfsfólkið, eins og í kokteil- námskeiðinu þá sáu þjónanemarnir um það. Meðal fræðslu sem starfsmenn fengu var barþjónanám, bjórþjónaskóli, kaffiskóli, kennsla á HACCP gæðaeftirlitskerfi en í framhaldi af því fékk staðurinn nýtt tölvukerfi. Fólk gerir sér oft ekki grein fyrir hversu gott það er fyrir starfs- fólk að hittast og takast á við önnur verkefni en vinnuna. Það er mikið af skólafólki hjá okkur í hlutastarfi sem sjá ekki hina og með þessu fá allir tækifæri til að kynnast.

FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 13 Námskeið á haustönn 2016

Námskeið á vegum Félagsmálaskóla alþýðu Námskeiðin eru trúnaðarmönnum Eflingar að kostnaðarlausu. Skráning á www.felagsmalaskoli.is eða í síma 535 5600.

Einn réttur – ekkert svindl (fjarnám) Hvíldartímaákvæði (fjarnám) Markmið: Markmið: Að námsmenn: Að námsmenn: • Þekki helstu einkenni íslensks vinnumarkaðar og vinnu- • Þekki helstu reglur sem gilda um daglegan hvíldartíma, markaðskerfis. Svo sem gildandi lög, reglugerðir og kjara- vikulegan frídag, heimildir til frávika og frítökurétt og þann samninga. grunn sem þær byggja á. • Þekki til þeirra stofnana sem hafa hlutverki að gegna í • Fái innsýn í helstu álitaefni sem upp koma varðandi eftirliti með vinnumarkaði. hvíldartíma og frítökurétt og hvernig leysa á úr þeim. • Verði færir um að bera kennsl á og vinna gegn undir- • Fái leiðbeiningar og þjálfun í að greina hvenær frítökurétt- boðum á vinnumarkaði og stuðla þannig að heilbrigðum ur skapast, hvernig hann er reiknaður og með hvaða hætti vinnumarkaði. má nýta frítökuréttinn. Leiðbeinandi: Dröfn Haraldsdóttir. Leiðbeinandi: Dröfn Haraldsdóttir. Staður og tími: 26. sept. Guðrúnartún 1 kl. 9:00 –12:00. Staður og tími: 7. nóv. Guðrúnartún 1 kl. 9:00 –12:00.

Lífeyrissjóðsnámskeið (fjarnám) Norræna vinnumarkaðsmódelið Markmið: – nýtt samningalíkan (fjarnám) Að námsmenn: Markmið: • Þekki uppbyggingu lífeyriskerfisins. Að námsmenn: • Átti sig á réttindamyndun í lífeyrissjóðum og réttindum • Þekki helstu sérkenni norrænnar samfélagsgerðar og vinnu- almannatrygginga. markaðar. • Geti leiðbeint félagsmönnum um atriði er varða lífeyrismál. • Þekki hugmyndafræðina að baki norræna samningalíkan- Leiðbeinandi: Guðmundur Hilmarsson. inu. Staður og tími: 22. nóv. Guðrúnartún 1 kl. 9:00 –12:00. • Hafi yfirsýn yfir árangur sem norræna samningalíkanið hefur skilað, áskoranir og gagnrýni sem að því beinist. • Geri sér grein fyrir samhengi efnahagsstefnunnar, öflugs félags- og velferðarkerfis og kjarasamninga og hlutverki Smiðjan verkalýðshreyfingarinnar til að búa íslenskt samfélag, vinnumarkað og launafólk undir framtíðina. Lengi hefur verið kallað eftir framhaldsnámskeiði sem tekur Leiðbeinandi: Halldór Grönvold. við af hefðbundinni trúnaðarmannafræðslu. Á haustönninni verður boðið uppá þriggja daga námskeið í fundarsköpum Staður og tími: 17. okt. Guðrúnartún 1 kl. 9:00 –12:00. sem nefnist Smiðjan. Farið verður yfir hvernig á að skipu- leggja vinnustaðafundi, gera fundarboð og dagskrá, hvernig fundarritun og fundarstjórnun fer fram og hvernig á að taka til máls og rökstyðja mál sitt o.fl. Unnið er í hópum og lögð áhersla á hópefli. Viltu nýjar áskoranir Námskeiðið verður haldið í Skálholti, nánar tiltekið í Skálholtsskóla og gert er ráð fyrir að þátttakendur í líf þitt? dvelji á staðnum allan tímann. Fyrirhugað er að halda Langar þig til þess að takast á við nýjar áskoranir í lífinu, námskeiðið 21.–23. nóvember nk. breyta til og í leiðinni bæta við þekkingu þína? Það er alltaf rétti tíminn til þess. Efling-stéttarfélag styður þig. Kynntu þér spennandi námsframboð hér í blaðinu og á vef Eflingar: www.efling.is

14 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS Námskeið á haustönn 2016Viðtalið

Náms- og kynnisferðir Mikilvægt að kynna sér rétt til styrkja Á síðustu árum hafa margir félagsmenn Eflingar nýtt Félagsmenn fá viðtal hjá náms- og starfsráðgjöfum MÍMIS sér styrki til náms- og kynnsferða þegar vinnustaðir þeirra hafa skipulagt námsferðir jafnt innanlands sem Náms- og starfsráðgjöf utan. Þetta á þó einungis við um þá sem vinna á opin- – er það eitthvað fyrir mig ! berum vinnumarkaði, hjá ríkinu, á hjúkrunarheimilum, hjá sveitarfélögum og fleirum. Þú getur Starfsafl fræðslusjóður sem er á almenna vinnumarkaðnum - fengið upplýsingar um nám, starfsþróun og raunfærnimat er ekki með slíka styrki í boði. Efling hvetur stofnanir og - fengið leiðsögn við gerð ferilskrár (CV) einstaklinga til þess að leita sér upplýsinga um réttindi sín - fengið aðstoð við að skipuleggja starfsleit áður en farið er að skipuleggja slíka ferð. - fengið leiðsögn um góð vinnubrögð í námi - skoðað leiðir til að takast á við hindranir í námi Aðilar hafa margir hverjir sótt ráðstefnur eða námskeið í - rætt um möguleika til að styrkja stöðu þína á vinnumarkaði náms- og kynnisferðum og aðrir hafa heimsótt vinnustaði í sambærilegum greinum og kynnt sér ólíkar stefnur, nýjungar Félagsmenn Eflingar stéttarfélags geta bókað viðtal hjá náms- eða sótt einhvers konar fræðslu á viðkomandi stöðum. og starfsráðgjöfum Mímis-símenntunar sér að kostnaðar- Almennt hefur ríkt mikil ánægja með slíkar ferðir og telja lausu. Mímir-símenntun er að Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, starfsmenn sig öðlast mikla víðsýni auk þess sem hugmyndir síminn er 580 1800. www.mimir.is hafa kviknað sem snúa að því að efla þeirra vinnustað. – Frekari upplýsingar á heimasíðu Eflingar undir fræðslumál – Members of Efling Union can apply Á ég rétt á fræðslustyrk ! for educational refunds Fræðslustyrkir geta numið Refunds can amount to a allt að 75.000 kr. maximum of 75.000 kr. Eflingarfélagar geta sótt um endurgreiðslu Education refunds can amount to a maximum kostnaðar hjá fræðslusjóðum félagsins á námi of 75.000 kr. per year or 75% of your cost. og námskeiðum sem þeir sækja. It´s possible to receive a higher refund up to a maximum of 225.000 kr. if a member of the Fræðslustyrkir Eflingar geta nú numið allt að 75.000 union has not used his education refund for kr. að hámarki á ári eða 75% af kostnaði. Hafi félags- maður greitt samfellt í 3 ár og ekki nýtt sér rétt sinn til the past 3 years. fræðslustyrks gæti upphæðin numið allt að 225.000 kr. The rules of the educational funds of Efling state that eða samkvæmt nánari reglum starfsmenntasjóðanna. those applying for a refund must have been members Reglurnar gera ráð fyrir að umsækjandi hafi greitt of the union for at least 6 months of the past 24 félagsgjöld í 6 mánuði af síðustu 24 mánuðum. Jafn- months. In order to receive the refund, one must be framt þarf viðkomandi að vera félagsmaður þegar nám a valid union member when starting the course and hefst til að eiga rétt og dagsetning reiknings sé innan the date of payment should be within the same period. þess tímabils. Greitt er hlutfallslega ef um hlutastörf Refunds to those in part-time employment are propor- er að ræða. tional. Til þess að sækja um styrk þarf að fylla út umsóknareyðublað In order to apply for a refund from the union, applicants sem hægt er að nálgast á skrifstofu Eflingar og á heimasíð- must fill out an application form, available at the union office unni www.efling.is og skila inn ásamt frumriti reiknings fyrir and on the union website www.efling.is. Applicants must greiðslu á námskeiði. Styrkir eru greiddir út mánaðarlega. also present original receipt(s) for payment for the course. Skila þarf umsóknum fyrir 20. hvers mánaðar til að fá greitt Refunds are paid every month. mánaðamótin á eftir. For further information contact our office: Sjá nánar á www.efling.is Tel. 510 7500 or E-mail: [email protected]

FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 15 1. maí stemmningin Taktu næstu skref með Mími-símenntun

Fjölbreytt nám • Náms- og starfsráðgjöf Hvetjandi og jákvætt starfsumhverfi

Inngangurinn í Höfðabakki 9 Mími-símenntun

Vesturlandsvegur

Höfðabakki 9, 110 Reykjavík Strætó nr. 6 gengur frá miðbæ og nr. 12 frá Breiðholti

16 FRÉTTABLAÐMímir-símenntun EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS • Höfðabakki 9 • 110 Reykjavík • Sími 580 1800 • www.mimir.is Menntun

Atvinnubílstjórar eiga rétt á endurmenntun

Atvinnubílstjóri þarf alltaf að hafa lokið endurmenntun Vakin er athygli á því að þeir bílstjórar sem aka aðeins í eigin þágu þegar hann endurnýjar ökuskírteinið sitt sem þarf að og eru ekki í flutningum gegn gjaldi, þurfa ekki að sækja endur- gera á fimm ára fresti. Endurmenntunin samanstendur menntun frekar en þeir vilja né heldur þeir sem vinna sem tækja- af fimm stuttum námskeiðum, samtals 35 stundum, sem stjórnendur með meirapróf. Hins vegar er alltaf hægt að endur- dreifa má á þessi fimm ár. vekja atvinnuréttindin sín með því að sækja endurmenntun. Atvinnurekandi á að greiða námskeiðsgjald fyrir bílstjóra Starfsafl starfsmenntasjóður styrkir fyrirtæki vegna endurmennt- samkvæmt kjarasamningi og einnig eiga dagvinnulaun bílstjóra unar atvinnubílstjóra eins og reglur sjóðsins gera ráð fyrir. ekki að skerðast á meðan þeir sækja námskeið. Margt sem ég kunni - segir Kári Heiðar Kristinsson

Þetta var bara upprifjun, mest af því sem farið var yfir var sama efni og ég fór yfir fyrir meiraprófið, segir Kári Heiðar Kristinsson um fyrsta námskeiðið sem hann fór á vegna endurmenntunar atvinnubílstjóra. Hann vinnur sem bílstjóri í innanbæjardreifingu hjá Eimskip síðan 2007. Kári Heiðar segist ekkert hafa heyrt af þessu námskeiðum af ráði fyrr en hann var boðaður á fyrsta námskeiðið. Við í deildinni minni mættum einn laugardaginn í húsnæði Eimskips þar sem námskeiðið fór fram. Endurmenntun er jákvæð en ég hefði þó heldur viljað að við hefðum sett þetta á sjálf í stað þess að fylgja reglum sem settar voru í öðrum löndum og á hann þar við um að reglugerð nr.830/2011 um ökuskírteini sem var breytt í samræmi við Evróputilskipun. Um breytingu á bílstjórastarfinu í gegnum árin segir Kári Heiðar Mér fannst svo margt sem ég kunni, allavega á þessu fyrsta að það hafi breyst síðustu ár og áreitið er meira en áður. Bílaflot- námskeiði, segir Kári Heiðar þegar hann er spurður um gagn- inn á götunni hefur aukist rosalega sérstaklega í kjölfar aukinnar semi námskeiðsins. Ég hef ekkert á móti upprifjun en vona að ferðaþjónustu og göturnar bera ekki þennan fjölda. Fyrir vikið er meira nýtt efni verði á næsta námskeiði. Maður er náttúrulega í ég lengur á leiðinni. kringum bíla allan daginn og veit því ýmislegt sem þarf ekki að kenna manni.

Ertu að fara í bústað? Við minnum okkar kæru félagsmenn á GERUM VEL – Orlofshús Eflingar er að nauðsynlegt er að VIÐ ÖLL sem sameign okkar félagsmanna. leigjum okkur orlofshús göngum vel frá Gátlisti í húsunum eða eins og við viljum koma að þeim sjálf. Þó svo við dveljum bara - Fjarlægja allt rusl við brottför og setja í gám eina helgi þá er nauðsynlegt að þrífa - Tæma og þrífa ísskáp vandlega og líka heita pottinn og grillið. - Þrífa eldavél, örbylgju- og bakaraofn Góð regla er að fara vel yfir gátlistann - Þurrka ryk úr hillum, af borðum og svo við gleymum engu. Þrífum eins og sjónvarpi - Skúra öll gólf og undir rúm, borð og sófa við séum að þrífa fyrir okkur sjálf. Það - Þrífa og ganga frá eldhúsáhöldum - Þrífa heita pottinn eykur ánægju og gleði að koma að hreinu - Þrífa sturtu, WC, baðvask og spegla - Þrífa útigrillið og ganga frá orlofshúsi. - Ganga frá sængum og koddum í herbergjum - Ryksuga mottur

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 17 Viðtalið

Það jákvæða við Eflingu er að það er alltaf verið að vinna í því að koma ungu fólki inn í starfið og áhugi fyrir því að skapa vettvang fyrir það

35 ára sem lætur sig málefni verkalýðshreyf- ingarinnar varða. Mér fannst gaman að geta hitt formenn stéttarfélaganna. Það var líka áhugavert að heyra hvað þeir höfðu að segja og svo komu margar spurningar frá okkur. Þó hugmyndafræðin sé sú sama eru áherslurnar aðrar. Nauðsynlegt að hafa fulltrúa unga fólksins Það er nauðsynlegt að rödd Eflingar heyrist á öllum sviðum innan verkalýðshreyfingarinnar og því mikilvægt að hafa fulltrúa unga fólks- ins til að við gleymumst ekki. Áherslur okkar breytast eftir því hvar við erum stödd í lífinu, með börn eða ekki, í leiguhúsnæði eða eigin o.s.frv. en við sækjumst eftir því sama og á endanum verðum við að vinna saman. Þarf að kveikja áhugann Það þarf að skapa vettvang fyrir ungt fólk. Þegar talað er um verkalýðsfélög er oft talað um þau eins og allt sem viðkemur þeim sé svo leiðinlegt. En þetta snýst um að vekja áhuga, Við viljum láta segir Kristinn. Þetta eru réttindi okkar og það þarf að berjast fyrir þeim. Áhuginn hjá mér kviknaði t.d. fyrst eftir að ég komst í kynni við starf Eflingar. Það var stungið upp á mér sem trúnaðarmanni og eftir því sem ég kynntist í okkur heyra starfi Eflingar varð áhuginn meiri. Það þarf að kveikja þennan áhuga hjá ungu fólki. - segir Kristinn Örn Arnarson, trúnaðarmaður Hann segir líka að það þurfi aðrar áherslur og vaktstjóri hjá Lýsi hf til að ná ungu fólki inn í starfið. Á fundi unga fólksins vorum við m.a. sammála um Kristinn Örn vinnur sem vaktstjóri í að við þurfum að koma okkur á samfélags- vinnslu hjá Lýsi hf og varð trúnaðar- Best var þó að hitta annað ungt miðla, hætta gefa út bæklinga og vera virkari maður á vinnustaðnum árið 2014. Þetta fólk úr fleiri félögum sem sýna í smáskilaboðum til félagsmanna. er frábær vinnustaður og yfirmenn í góðu sambandi við Eflingu, segir hann. Krist- þessu áhuga Alltaf verið að vinna í því inn reynir að taka þátt í starfi Eflingar Það jákvæða við Eflingu er að það er alltaf og mæta á fundi og einnig er hann í verið að vinna í því að koma ungu fólki inn í trúnaðarráði. Ég var svo nýlega beðinn sagt. Þetta eru málefni sem vekja hjá mér starfið og áhugi fyrir því að skapa vettvang um að sitja þing ASÍ ung sem ég er mjög áhuga og mér fannst gott að hitta ungmenni úr fyrir það. Það eru alltaf einhverjir sem koma spenntur fyrir, segir hann. öðrum stéttarfélögum og sjá að ég er ekki eini nýir inn eins og ég sjálfur. Við verðum að vera maðurinn sem hefur áhuga á þessu. Það sýnir fljót að grípa unga fólkið og vera vakandi fyrir Á fundi unga fólksins líka styrk okkar að koma saman, við erum ekki nýjum leiðum til að vekja áhuga. Kristinn er einn af þeim sem sótti fund unga að standa í þessu ein. fólksins sem SGS boðaði til í sumar þar sem Ég sá það á fundi unga fólksins að þó við Fundurinn tókst mjög vel og fyrirlesararnir ungu fólki innan verkalýðshreyfingarinnar var værum komin saman, ungt fólk, voru áherslur voru alveg æðislegir. Best var þó að hitta annað boðið að taka þátt. Ég var spurður hvort ég okkar innbyrðis einnig mismunandi eftir því ungt fólk úr fleiri félögum sem sýna þessu vildi ekki fara á fundinn og fannst það sjálf- hvar við vorum í lífinu, þó við ættum meira áhuga. Að þú sért ekki eina manneskjan undir

18 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS Viðtalið

Kristinn Örn ásamt öðrum ungliðum á fundi ungs fólks í sumar sem Starfsgreinasambandið boðaði til sameiginlegt en þeir eldri. Yngsta fólkið kom bara breiddina og að við verðum að hafa full- menn Eflingar eru spurðir og það er meiri- með hugmyndir sem ég hugsaði um fyrir trúa sem flestra í félaginu því við erum eins hluti á bakvið allar stórar ákvarðanir eins og nokkrum árum en gleymdust á leiðinni eða mismunandi og við erum mörg. samþykkt kjarasamninga. Það er lýðræði, sagði breyttust. Í kringum mig eru t.d. aðallega Kristinn að lokum. menn sem eru farnir að hugsa um ellilíf- Ég persónulega er ekki sáttur við allar ákvarð- eyrinn þegar þeir hætta að vinna. Þetta sýnir anir en það sem skiptir máli er að allir félags-

Ökukennsla www.bilprof.is

Ökufærni er lykilatriðið þegar ungmenni hefja akstur. Hvar fær ungmennið þitt kennslu?

Hluti námsins fer fram í fullkomnum ökuhermi Áhersla lögð á færni nemenda og öryggi þeirra í umferðinni Allt kennsluefni innifalið

Hringdu núna ÖKUSKÓLINN Í MJÓDD og bókaðu – yfir 40 ár í fagmennsku. ökuskólann Þekking og reynsla í fyrrirúmi

Upplýsingar og innritun í síma 567 0300 • Opið 10-17 alla daga.

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 19 Sjálfboðaliðar Hvað mega sjálfboðaliðar gera og hvað ekki?

Mikið hefur verið fjallað um sjálfboðaliða í störfum hér á landi sem eru í reynd ekkert annað en launuð störf í fyrirtækjum síðustu mánuði og hefur Alþýðusambandið meðal annarra sett eða stofnunum á vinnumarkaði. Blaðið birtir hér til áréttingar mjög skýran ramma um það hvað telst til sjálfboðaliðastarfa nokkur ummæli frá þremur aðilum sem sýna vel meginatriði og hvað telst til launaðra starfa sem ekki geta talist sjálfboða- þessa máls en það eru ummæli Sigurðar Bessasonar, formanns liðastörf. Þá hafa fleiri aðilar á vinnumarkaði blandað sér í Eflingar, útdráttur úr grein Halldórs Oddssonar, lögfræðings umræðuna þar sem vaxandi tilhneiging virðist meðal ákveðins hjá ASÍ og síðan viðmiðanir sem Vinnumálastofnun styðst við hóps atvinnurekenda að misnota launafólk með því að bjóða því þegar mat er lagt á hvort starf teljist til sjálfboðaliðastarfs eða ákveðin kjör í svokölluðum sjálfboðalaunastörfum að eigin mati launaðs starfs. Hvað fær menn til að misnota ungt fólk sem sjálfboðaliða? - spyr Sigurður Bessason, formaður Eflingar

Hvað er það sem fær atvinnurekendur til á launum fyrir erfiði starfa sinna. Verkalýðs- að misnota ungt fólk með yfirvarpi um að félögin hafa verið að fara ofan í slík mál að um sé að ræða sjálfboðaliðastörf þegar um undanförnu til þess að reyna að leysa þau en venjuleg launuð störf er að ræða. Gæska sem við heyrum hinsvegar af einstaklingum með byggir á því að verið sé að gera ungmennum jöfnu millibili sem eru að yfirgefa landið eftir sem koma erlendis frá gott með því að bjóða að hafa verið hlunnfarnir gróflega af hálfu þeim hefðbundin launastörf í sjálfboðaliða- atvinnurekanda. Sigurður segir þetta sorglegt starfi upp á fæði og húsnæði byggir á fölskum að sjá að sjálfboðaliðahugtakið og starf sjálf- forsendum. Einhvers konar sala á ævintýra- boðaliða sem hefur hingað til verið sveipað landinu Íslandi þar sem launin eru upplifun, ákveðnum ljóma, sé þannig dregið niður í húsnæði og matur. Hér er verið að brjóta á svaðið. fólki. Þau eins og annað launafólk eiga rétt

Halldór Oddsson, lögfræðingur hjá ASÍ Öll ólaunuð vinna getur í eðli sínu falið í sér undirboð á vinnumarkaði Undanfarin ár hefur það færst í aukana land heim að sækja og fæði og uppihald að atvinnurekendur á Íslandi hafi fengið fyrir vinnuframlag virkar eflaust fyrir til sín starfsfólk í ólaunaða vinnu. Með ungmenni með ævintýraþrá sem ágætis ólaunaðri vinnu er átt við að ýmist leið til að fjármagna Íslandsdvöl. Í þessu eru engin laun greidd eða mögulega samhengi má benda á aðila sem eru fæði, gisting og uppihald auk þess sem farnir að miðla þess konar vinnuafli. einhvers konar skemmtun/afþreying Að sama skapi eru dæmi um íslensk samtök/ komi til móts við það vinnuframlag sem fyrirtæki sem stunda einhvers konar miðlun innt er af hendi. Algengast er að um sé á fólki í ólaunaðri vinnu. Öll ólaunuð vinna að ræða erlend ungmenni og að vinnan getur í eðli sínu falið í sér undirboð á vinnu- sé hluti af upplifuninni eða einhvers markaði en spurning er hvenær hún er rétt- konar ævintýramennsku. Ísland er dýrt

20 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS SjálfboðaliðarViðtalið

lætanleg og hvenær ekki. Það viðmið sem á markaði, í hagnaðarskyni, oft í samkeppni skattalögum, samkeppnislögum og lögum um nota ber er hvort sú starfsemi sem um ræðir við fyrirtæki í sömu atvinnustarfsemi, felur atvinnuréttindi útlendinga. er efnahagsleg eða ekki. Útgangspunkturinn í sér óásættanleg undirboð á íslenskum er þá að ólaunuð vinna við efnahagslega starf- vinnumarkaði og getur jafnframt falið í sér semi, framleiðslu og sölu á vöru eða þjónustu við nánari skoðun frekari brot, s.s. gegn

Vinnumálastofnun Sjálfboðaliði má ekki koma í staðinn fyrir launamann

Vinnumálastofnun ber að meta hvort búskap, þá er það mat Vinnumálastofnunar liða til landsins án atvinnuleyfis. Sjálboða- sjálboðaliðastarf teljist til starfs eða ekki í að um sé að ræða starf í skilningi laganna liðinn má þó ekki koma í staðinn fyrir skilningi laga um atvinnuréttindi útlend- og því er þörf á að fá útgefið atvinnuleyfi. launamann, þ.e. starf sem almennt laun- inga (ef um er að ræða starf í skilningi Það sem flækir þessi mál eru þó tilfellin þar aður starfsmaður myndi gegna hjá þeim, laganna þá þarf að sækja um atvinnuleyfi). sem t.d. útlendingur kemur hingað til lands sem og að honum er ekki heimilt að ganga Tilfellin geta verið jafn misjöfn og þau eru til að gæta barna hjóna á bóndabæ í sumar- inn í hefðbundin skrifstofustörf hjá samtök- mörg og því erfitt að gefa út algilda línu leyfi þeirra frá grunnskóla. Almennt er það unum, s.s. færslu bókhalds eða almenna með það hvað fellur þar undir og hvað afstaða Vinnumálastofnunar að slíkt geri afgreiðslu á skrifstofu samtakanna. Er hér ekki. Þau viðmið sem stofnunin hefur ekki kröfu um atvinnuleyfi en hins vegar er því verið að tala um algera viðbót við beitt í þeim tilfellum eru eftirfarandi: þá útlendingnum óheimilt að aðstoða hvað fyrirliggjandi starfsmannafjölda sem og varðar almennan rekstur búsins, þ.e. sinna að þau verkefni sem sjálfboðaliðinn tekur að 1. Ef um er að ræða efnahagslega dýrunum, mjöltun o.s.frv. sér fela í sér að sinna verkefnum ótengdum starfsemi s.s. ræktun grænmetis til sölu, skrifstofu- og stjórnunarstarfsemi samtak- almenn störf í ferðaþjónustu, leiðsögn, 2. Ef um er að ræða frjáls félagasamtök anna. Dæmi: Skátarnir fá inn sjáflboðaliða gistiheimili og hótelstörf, veitingahús eða sambærilega aðila þá hefur stofnunin til að aðstoða við undirbúning heimsmóts o.s.frv., störf á sveitabæjum að sinna almennt talið þeim heimilt að fá sjálfboða- skáta sem fer hér fram árið 2017.

NÝR STAÐUR PIZZA & GRILL ÁRMÚLA 42 533 1414

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 21 Viðtalið

ASÍ -UNG

Maður byggir upp tengslanet við annað fólk í hreyfingunni og kynn- ist betur hvernig stéttarfélagsmál virka á Íslandi

löglega boðaður þurfa að minnsta kosti fimm stjórnarmenn að mæta, varamenn eru taldir með. Mæting hefur ekki verið nógu góð og því hefur ekki verið hægt að halda reglubundna stjórnarfundi. Ný stjórn verður kosin Þeir einstaklingar sem sitja í stjórninni eru að eldast og það eru breytingar hjá hverjum og einum bæði í einkalífi og vinnu, segir Ingólfur aðspurður af hverju það gangi svona illa að manna stjórnina. Það þarf nýtt fólk inn. Það blasir við að á komandi þingi muni koma til sögunnar ný stjórn og varastjórn. Stéttarfélögin geta tilnefnt þrjá á þingið, þingfulltrúa, vara- fulltrúa og áheyrnarfulltrúa en hann hefur ekki kosningarétt eins og hinir tveir. Þar með er yfirskriftin á þessu þingi óvissu- þing. Málefnin sem verða rædd á þessu þingi eru áhyggjuefni okkar s.s. breytingar á fæðing- arorlofskerfi, breytingar á fastaeignamarkaði bæði vegna lántöku og íbúðakaupa og réttindi og staða okkar á íslenskum vinnumarkaði og samverkamanna. Á íslenskum vinnumarkaði hefur nefnilega skapast ákveðinn ótti hjá Tækifæri erlendu verkafólki við að leita sér aðstoðar hjá stéttarfélögum og þar getum við komið inn sem aðstoð í það að samstarfsmenn fái sömu kjör fyrir sömu vinnu. Allir eiga að vera jafnir. til að hafa áhrif Áhugaverður vettvangur Ingólfur fer á þingið sem stjórnarmaður ASÍ - segir Ingólfur Björgvin Jónsson, stjórnarmaður ASÍ -UNG -UNG en hann er að klára annað tímabilið sitt og þjónustufulltrúi Eflingar í stjórninni. Ég kom inn í ungliðastarfið árið 2012 þegar ég vann hjá Sorpu. Ég var tilnefnd- ur af Eflingu vegna fyrri starfa innan trúnaðar- Núna á döfinni er að leggja lokahönd á ráðs Eflingar. Hann hefur þó ekki ákveðið enn skipulagningu þriðja þings ASÍ -UNG Það þarf nýtt fólk inn. hvort hann bjóði sig fram aftur eða ekki. ASÍ- sem haldið verður 23. september n.k. UNG er áhugaverður vettvangur til að koma segir Ingólfur Björgvin Jónsson sem Það blasir við að á komandi þingi skoðunum sínum á framfæri og þarna höfum situr í stjórn ASÍ -UNG. Þar mun ég muni kjósast inn ný stjórn við unga fólkið tækifæri til að hafa áhrif. hitta vonandi tvo fulltrúa frá öllum og varastjórn stéttarfélögum innan ASÍ, bæði félögum Byggir upp tengslanet sem eru með beina aðild og óbeina, segir ASÍ -UNG er með áheyrnarfulltrúa í nefndum Ingólfur en bætir við að mætingin hafi ið að manna stjórnina og þar af leiðandi hafa ASÍ og er Ingólfur áheyrnarfulltrúi í velferðar- ekki verið nógu góð á síðustu þingum. starfshættir ekki verið þeir sömu og þeir eiga nefnd ASÍ og eins miðstjórnarfundum þegar Óvissuþing að vera, segir Ingólfur. Nú eru sjö í stjórn og formaður ASÍ -UNG kemst ekki. Hvað gefur Þetta er óvissuþing ASÍ -UNG vegna óvissu níu varamenn en það eiga að vera níu í stjór- það að vera áheyrnarfulltrúi? Mín nálgun er sú sem ASÍ -UNG er í dag. Erfiðlega hefur geng- ninni líka. Hann segir að til þess að fundur sé að áheyrnarfulltrúi segir ekki beint sína skoð-

22 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS Viðtalið

Ingólfur ásamt miðstjórn ASÍ á Húsavík þar sem síðasti miðstjórnarfundur fór fram. un en hann getur miðlað sem hann hefur um inni og heyrum hver brýnu málefni ASÍ eru og unni og kynnist betur hvernig stéttarfélagsmál hlutina að segja þó það sé ekki endilega tekið hverju er verið að vinna að hverju sinni. Maður virka á Íslandi, segir hann að lokum. mark á því. Jafnframt fáum við að vera þarna byggir upp tengslanet við annað fólk í hreyfing-

Um ASÍ -UNG ASÍ -UNG eru samtök ungs launafólks á aldrinum 16-35 ára innan ASÍ sem stofnuð voru vorið 2011. Helstu verkefni ASÍ -UNG er að kynna ungu fólki á vinnumarkaði réttindi þeirra og skyldur og starfsemi stéttarfélag- anna. Þá er ASÍ -UNG ætlað að tryggja að hugað sé að stöðu og hagsmunum ungs launafólks í stefnu verkalýðshreyfingarinnar og að rödd unga fólksins heyrist í starfi og stefnumótun stéttarfélaganna.

Kynningarfundur um raunfærnimat 1. september Viltu ljúka námi

Kynningarfundur 1. september í iðngrein sem þú kl. 17.00 hefur starfað við? Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur öðlast í starfi og getur mögulega stytt nám þitt. Að loknu raunfærnimati fara þátttakendur í skóla og ljúka því námi sem eftir stendur til að útskrifast.

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði og ferlið í raunfærnimati veita náms- og starfsráðgjafar IÐUNNAR í síma 590 6400 eða senda tölvupóst á radgjö[email protected]

Kynningarfundur um raunfærnimat 1. september Staður: IÐAN fræðslusetur, Vatnagarðar 20 í Reykjavík Stund: Fimmtudagur 1. september kl. 17.00

www.idan.is

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 23 Merki litir: Ljósrauður: 239 - 65 - 35 Dökkrauður: 125 - 56 - 30 Umhverfismál

Starfsafl fagnar útgáfu bókar

Útgáfu bókarinnar fagnað. F.h. Sveinn Aðalsteinsson, fyrrum framkvæmdastjóri Starfsafls, Andrés Pétursson, sérfræðingur á mennta- og menningarsviði Rannís, Valdís Steingrímsdóttir verkefnastjóri Starfs- afls og Lísbet Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsafls. Auknar kröfur um umhverfisvæn svæði

Starfsafl, f.h. Evrópuverkefnisins nature sem kom út í maí sl. á ensku en búist og félaga þeirra á Norðurlöndunum auk NordGreen EQF, fagnaði í sumar er við útgáfu íslenskrar bókar um efni næsta Starfsafls. Bókin leggur til nýja nálgun á gerð útgáfu bókarinnar Urban Landscap- vetur eða vor. Bókin er hugsuð sem kennslu- útisvæða þar sem unnið er með náttúrulegar ing–as taught by nature sem nýlega bók fyrir skrúðgarðyrkjunema á seinni náms- forsendur og aðstæður hvers svæðis og að kom út. Bókin er lokaafurð Evrópuverk- stigum og fyrir starfsmenn í endurmenntun í viðhald svæðanna verði sem mest sjálfbær. efnisins sem stóð yfir árin 2013–2015 greininni, sem og allan áhugasaman almenn- Sérstakur kafli í bókinni er um gerð grænna og Starfsafl stýrði en það naut styrks ing, segir Sveinn um efni bókarinnar. þaka en slík þök hafa verið að ryðja sér til frá Leonardo TOI áætlun Evrópusam- Aðalhöfundur bókarinnar er Jens Thejsen en rúms síðustu árin, bæði hérlendis og erlendis. bandsins. Af því tilefni fengum við Svein margir lögðu til efni í bókina og þar á meðal Ennfremur er farið yfir ýmis hugtök t.d. sjálf- Aðalsteinsson, fyrrum framkvæmda- Sveinn sjálfur. Hann segir að bókin og verk- bærni og ýmis vistfræðihugtök, segir Sveinn að stjóra Starfsafls til segja okkur nánar um efnið sé samvinna skrúðgarðyrkjumeistara lokum. verkefnið og bókina en hann er einn af höfundum bókarinnar og annar ritstjóra. Tilgangur verkefnisins var að vinna upp hæfni- viðmið í skrúðgarðyrkju og gerð útisvæða en fjölmargir félagsmenn Flóans vinna í þeim störfum, segir Sveinn um verkefnið. Hæfni- viðmið (EQF) er ný leið sem nýta má til námsskrárgerðar bæði í formlega og óformlega fræðslukerfinu og raunfærnimats. Sveinn segir að lögð hafi verið áhersla á að vinna hæfnivið- miðin þannig að þau tækju á ýmsum áskor- unum sem vinna við útisvæði þarf að glíma við í dag með auknum kröfum um umhverfisvæn svæði. Meðal annarra afurða verkefnisins var útgáfa bókarinnar Urban Landscaping – as taught by

24 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS VetrarbókanirViðtalið

Bókanir fyrir jól og áramót!

Jóla – og áramótavikurnar byrjum við að bóka 1. september næstkomandi og þarf félagsmaður að eiga 60 punkta til viðmiðunar (félagsmaður missir ekki punkta). – Jólavikan er frá 21. desember til 28. desember. – Áramótavikan er frá 28. desember til 4. janúar.

Nánari upplýsingar um orlofshúsin og leigurverð má finna inn á heimasíðu Eflingar; www.efling.is Síminn hjá okkur er 510 7500

Lífeyrissjóðir Iðgjöld launagreiðenda hækka úr 8% í 8,5% frá 1. júlí

Samkvæmt kjarasamningi milli Alþýðusambands Íslands samtryggingardeildar. Innheimta iðgjalda hjá Gildi-lífeyris- og Samtaka atvinnulífsins frá 21. janúar 2016, hækkar sjóði mun miðast við framangreinda hækkun frá og með framlag launagreiðenda, vegna þeirra launþega sem fá síðustu mánaðarmótum og mun ráðstafað til samtryggingar- 8% mótframlag, um 0,5% hinn 1. júlí næstkomandi og deildar, eins og fyrr greinir. verður 8,5%. Frekari upplýsingar um samkomulag ASÍ og SA má sjá á Samkvæmt viðbótarsamkomulagi samningsaðila, dags. 15. heimasíðu ASÍ. júní 2016, mun þessari hækkun fyrst um sinn ráðstafað til

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 25 Afmælisboð ASÍ

Afmælisboð ASÍ á Árbæjarsafni 28. ágúst kl. 13–16

Alþýðusamband Íslands fagnar 100 ára afmæli í ár og ratleik, þvottaburð, kassabílaakstur auk þess sem börnin einn liður í að minnast þeirra tímamóta er afmælisboð fá stutta ferð á hestbaki. Þorskur verður þurrkaður á ASÍ í Árbæjarsafni þann 28. ágúst nk. Alþýðusambandið túni, lummur bakaðar í Hábæ, prentari, skósmiður og býður frítt inn á safnið þann dag og fjölbreytta dagskrá gullsmiður taka á móti gestum á verkstæðum sínum og sem bregður birtu á aðstæður og aðbúnað íslensks Lúðrasveit verkalýðsins þrammar um svæðið af sinni verkafólks á síðustu öld. Boðið verður upp á leiðsagnir, alkunnri snilld.

Leiðsagnir: Kl. 13:00 – Baráttan um brauðið Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ og fimm barna móðir Skoðuð verða áhrif þeirrar lífskjarabyltingar sem barátta verka- lýðshreyfingarinnar hefur skilað undanfarna öld á neyslu- hætti almennings. Hagstærðir fortíðar settar í samhengi við nútímann. Kl. 14:00 – Hjáverk kvenna Maríanna Traustadóttir, mannfræðingur og jafnréttisfulltrúi ASÍ Varpað verður ljósi á frumkvæði og hugmyndarauðgi kvenna við atvinnusköpun á síðustu öld. Með tekjuöflun sinni náðu þær að skapa betri aðstæður fyrir sig og sína. Kl. 15:00 – Húsnæðismál Halldór Grönvold, vinnumarkaðsfræðingur og áhugamaður um verkalýðssögu Varpað verður ljósi á húsnæðisvanda verkafólks síðustu hundr- Efling-stéttarfélag vinnur fyrir þig að ár. Birtingarmyndir, þróunina og baráttu verkalýðshreyf- ingarinnar fyrir mannsæmandi húsnæði á viðráðanlegu verði. - Sterkari saman!

Efling-stéttarfélag • Sætún 1 • Sími 510 7500 • Fax 510 7501 • www.efling.is

26 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS Viðtalið

Efling-stéttarfélag vinnur fyrir þig - Sterkari saman!

Efling-stéttarfélag • Sætún 1 • Sími 510 7500 • Fax 510 7501 • www.efling.is

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 27 Krossgátan

krossgátugerð: fjarg------Bjarni sími: maður tröll eldstæði tuggðar æst hryllir 845 2510 viðrast eins um a ------dularfullar deiga ------ákafa komast Teikning: Halldór Andri eftirprentun sæmdin hækkun tötrar bönnuð. álpast 3 passa ------matast sæl dreitill áverki ------ummerki stafur karldýr hverfa 6 ílátið ------mjólkur- spilið mykju afurðir vanka kona borðandi ------þoka huglausar 10 án afláts ------smokraðist ------peð keyrir klukka 2 eins farið gras ------húrraði maður 9 nef 2 eins nefgöng angan ------röð 2 romsa 2 eins árfeður drupu ýti

einnig málmi ruður ------sperra

snjöll planta skassið

5 2 eins snösin sprikli trufla líkams------hluti fíklar peningar gramsa vefnaður styrkja ------kona krafs fjöll

þoka samning hverfur 4 fjörð krafsar nibba

11 7 kusk slabb utandyra

1 8 pirraða votri utan

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11

Lausnarorð:

Nafn: Vinnustaður: Sími:

Heimili: Kennitala: Veitt verða verðlaun fyrir lausn á krossgátunni. Verðlaunin nema 20.000,- krónum. Verðlaunakrossgáta Lausnir sendist til: Efling-stéttarfélag / Krossgátan, Sætún 1, 105 Reykjavík. Svar þarf að berast fyrir 15. nóvember nk.

28 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS VinningshafinnViðtalið

Krossgátan Hrönn Hreiðarsdóttir vann sér inn 20.000 kr. Hlaut að koma að því! Það er ansi gott, sagði Hrönn Hreiðars- dóttir þegar henni var tilkynnt símleiðis um að hún hefði unnið sér inn 20.000 kr. í verðalaunakrossgátu Eflingar. Hún sagðist nær alltaf taka þátt þannig að það hlaut að koma að því að hún ynni. Efling óskar henni til hamingju með vinninginn.

Lausn síðustu krossgátu

V Á K A R I L L U R Ð ÓM H R A S MU J G G Y B Á I S ÓM A R L A U S U N G A T P Á R Ð A Á A MA L L Ó F A G R A AÐ A H A F L RÆ L N A G L A R MÚ R A R I A L L S AM A R T B A Ð A UM T U L A Æ T A R MÁ T I Ð A Ð R Ó S T A L O K A Í S L E S T D Ó T R S V E I T K I S A N A G N I N U A Ð T H A L T A N N Ó T I N A Ó R A N N N N T R Ú Ð BÓKIN Á HILLUNNI Lausnarorð: Bókin á hillunni Þ.S.10.2016

Skrifstofa Eflingar Ekki þarf að panta tíma hjá lögmönnum Eflingar Lögmenn Eflingar-stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudögum milli kl. 13:00 og 16:00. Það eru lögmennirnir Karl Ó. Karlsson og Anna Lilja Sigurðardóttir frá lögmannsstofunni LAG lögmenn sem eru til aðstoðar. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram. Það nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma. Anna Lilja Sigurðardóttir Karl Ó. Karlsson

FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 29 Minnum á Klukk

Tímaskráningarappið Klukk Svar við óskum unga fólksins

Það hefur komið í ljós m.a. í heim- sóknum til ungs fólks sem hefur verið Klukk heldur utan um vinnutímana að vinna með skóla að skráning á vinnu- þína og hægt er að fá tímaskýrslu frá tíma er vandamál hjá ungu fólki og niðurstaðan var sú að bregðast við því appinu senda til sín í tölvupósti með tímaskráningarappinu Klukk. Það eru allir með símann á sér þannig að þetta app í símanum getur auðveldað unarbyrði á unnum vinnutíma. Appið er fólki fólki að skrá vinnutímana sína. að kostnaðarlausu, frítt tímaskráningarapp Appið er mjög einfalt í notkun. Klukk má og í leiðinni vilja stéttarfélögin vekja athygli á sækja á vef stéttarfélaganna og ASÍ og virkar mikilvægi þess að vera í stéttarfélagi. fyrst og fremst sem inn- og útskráningarkerfi. Klukk heldur utan um alla tíma á sérstakri síðu í appinu og hægt er að fá tímaskýrslu frá appinu senda til sín í tölvupósti. Það er líka Hvað er Klukk? hægt að skrá veikindi sjálfur og vera með fleiri Klukk er frítt tímaskráningarapp sem hjálpar þér að halda utan um vinnu- en einn launagreiðanda skráðan. tímana þína með einföldum hætti. Þannig hjálpar appið upp á að þú fáir rétt greitt frá þínum launagreiðanda. Þess vegna hvetja stéttarfélögin nú ungt fólk að nýta þetta verkfæri. Það er ekki síst vegna Í Klukk er hægt að virkja staðsetningarbúnað sem minnir þig á að klukka þess að mörg mál koma inn á borð stéttar- þig inn og út þegar þú kemur á vinnustaðinn. Hægt er að klukka sig inn hjá félaganna þar sem deila stendur um sönn- mismunandi launagreiðendum sama daginn.

VERTU MEÐ VINNUTÍMANA Á HREINU Efling-stéttarfélag vinnur fyrir þig Klukk er nýtt og frítt tímaskráningarapp fyrir launafólk. Þú skráir vinnutímana þína með einum - Sterkari saman! smelli í Klukk og veist þá nákvæmlega hversu mikið þú vinnur og hvenær. Hægt er að virkja staðsetningarbúnað í appinu sem minnir þig á að klukka þig inn eða út. Náðu þér í Klukk í AppStore eða á GooglePlay. Efling-stéttarfélag • Sætún 1 • Sími 510 7500 • Fax 510 7501 • www.efling.is

Nánar á asi.is/klukk 30 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS Viðtalið

VERTU MEÐ VINNUTÍMANA Á HREINU

Klukk er nýtt og frítt tímaskráningarapp fyrir launafólk. Þú skráir vinnutímana þína með einum smelli í Klukk og veist þá nákvæmlega hversu mikið þú vinnur og hvenær. Hægt er að virkja staðsetningarbúnað í appinu sem minnir þig á að klukka þig inn eða út. Náðu þér í Klukk í AppStore eða á GooglePlay.

Nánar á asi.is/klukk FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 31 Termix1. maí stemmningin One tengigrind til hitunar á neysluvatni

Auðveld uppsetning og lítill viðhalds- kostnaður

Með Termix One tengigrindinni er hitaveituvatnið leitt gegnum varmaskipti sem hitar upp ferskvatn til neyslu. Það gerir húseigendum kleift að stilla hitastig heita neysluvatnsins þannig að hætta á brunaslysum minnkar verulega.

Helstu eiginleikar: Stillanlegt hitastig • Stórminnkuð slysahætta • Jafn þrýstingur á heitu og köldu vatni • lengri líftími blöndunartækja • Engin kísilútfelling á hreinlætis- og blöndunartæki, sem gerir þrif mun auðveldari, svo ekki sé talað um hina alkunnu hveralykt sem hverfur.

Með Termix One fylgir snyrtileg hlíf úr grálökkuðu stáli til að hylja hana á veggnum.

32 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS