Stærsta Viðfangsefnið Á Næsta Ári Námskeiðin Á Haustönn 2016

Stærsta Viðfangsefnið Á Næsta Ári Námskeiðin Á Haustönn 2016

SEPTEMBER 2016 5. TÖLUBLAÐ 21. ÁRGANGUR NÁMSKEIÐ HAUSTÖNN 2016 Bls. 4–5 Sérblað í opnu Bls. 8 Stærsta viðfangsefnið Námskeiðin Breyting á á næsta ári á haustönn 2016 atvinnuumhverfi FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 1 ViðtaliðLeiðari Hugarfarsbreyting leiðir okkur inn í nýja tíma Umræða um Norrænu samningslíkönin hefur fram að þessu fyrst og fremst verið í umhverfi fræðimanna sem hafa dregið fram margskonar kosti sem kerfin búa yfir. Minni umræða hefur átt sér stað innan samtaka á vinnumarkaði, verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnurekenda. Það er sérstaklega mikilvægt að launa- menn taki þátt í þessari umræðu. Þessi breyting ef af verður hefur markmið sem skiptir hvern einasta launamann og fjölskyldu hans máli. Stefnt er að því að auka jöfnuð til langs tíma, uppbyggingu félagslegra réttinda, auka kaupmátt, bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja og síðast en ekki síst að ná fram meiri stöðug- Sigurður Bessason leika í efnahagsmálum. Íslendingar sem hafa snúið heim til Íslands eftir vinnu á Norðurlöndunum, hafa gjarnan borið saman lífs- kjör landanna en sá samjöfnuður er okkur oftast í óhag. Í þeim samanburði er sjaldnast borið saman það efnahagslega umhverfi sem við höfum skapað okkur þar sem íslenska krónan hefur aftur og aftur leikið SEPTEMBER 2016 stórt hlutverk þegar kjörin okkar hafa rýrnað. Öll þekkjum við sögur af því hvernig krónan var gengisfelld á 5. TÖLU BLAÐ, 21. ÁR GANG UR árum áður til að bjarga sjávarútvegi landsins. UPP LAG 18.000 EIN TÖK Út gef andi: Eftir því sem heimurinn hefur skroppið saman og þá ekki síst Norðurlöndin sem fljótandi vinnumarkaður, Efl ing-stétt ar fé lag Sæ túni 1 hefur umræðan orðið áleitnari hér á landi um af hverju við búum við lakari grunnlaun en á hinum Norður- Á byrgð ar mað ur löndunum. Þessi munur er að einhverju leyti unninn upp með löngum vinnutíma að íslenskum sið eða ósið Sig urð ur Bessa son Ritstjóri til þess að fá sambærileg heildarlaun. Þráinn Hallgrímsson Aðstoð við ritstörf og útgáfu Það er meira en tímabært að þessi umræða sé tekin upp af alvöru. Við þurfum að skoða hvað það er sem Herdís Steinarsdóttir Rit stjórn Norðurlöndin hafa gert betur en við og hvar okkur hefur borið af leið. Sú umræða á ekki að leiða til þess Sig urð ur Bessa son að við tökum eitthvað upp erlendis frá, bara af því að það er erlent. Nei, markmið okkar hlýtur að vera að Sig ur rós Krist ins dótt ir Starfs menn á skrif stofu skoða breytingar út frá auknum jöfnuði og stöðugleika þar sem félagsleg uppbygging er ein af grunnstoð- Anna Lísa Terr azas unum. Þessi umræða má ekki verða út frá hagfræðiforsendum einum saman. Þvert á móti þarf að blandast Arna Björk Árnadóttir Ásta Guðný Kristjánsdóttir saman hugmyndafræði sem skapar hér öflugra samfélag þar sem ekki er um að ræða kerfislægt höfrunga- Berg lind Dav íðs dótt ir Berglind Kristinsdóttir hlaup í kjarasamningum ár eftir ár. Þetta eru ekki andstæður. Umræðan þarf að byggjast upp frá því hvort Elías Kristjánsson það sé raunverulegur vilji til þess að skapa stöðugleika og festu hér á landi þar sem allir njóta þess ávinnings Elín Hanna Kjart ans dótt ir Elma Dögg Frostadóttur sem að skapast en ekki bara sumir. Fjóla Jónsdóttir Fjóla Rós Magnúsdóttir Það þurfa hins vegar allir að átta sig á því að þau inngrip í þróun kjarasamninga sem Kjararáð stundar um Flosi Helgason Guð rún Kr. Óla dótt ir þessar mundir með verulegri hækkun launa æðstu stjórnenda í stjórnsýslunni umfram almenn kjör verða Guðrún Sigurbjörnsdóttir ekki liðin. Kjararáð ákvarðaði að viðmiðanir leiðréttinga fyrir þennan hóp ætti að taka til árbilsins 2006 til Harpa Dís Jónmundsdóttir Harpa Ó lafs dótt ir 2014 þegar launaniðurstöður almennings í landinu náði aftur til ársins 2013. Með þessu móti var Kjararáð Helga Sig urð ar dótt ir að taka allar láglaunahækkanir á þessu tímabili og færa þessum embættismönnum á silfurfati. Stjórnmála- Helga Bryndís Kristjánsdóttir Her dís Stein ars dótt ir mennirnir eru síðan næstir í röðinni þegar komið er nýtt viðmið fyrir þá í úrskurði ráðsins. Þessi inngrip Ingibjörg Ólafsdóttir ganga þvert á meginmarkmið og inntak Norræna samningslíkansins og vandséð hvaða tilgangi þetta þjónar Ingibjörg Dís Gylfadóttir Ingibjörg Elín Þorvaldsdóttir öðrum en þeim að hækka laun þeirra sem hafa þegar umtalsvert betri kjör en almennt launafólk. Ingólfur Björgvin Jónsson Jóna Sigríður Gestsdóttir Hér er á ferðinni versta birtingarmynd þess ranglætis sem við höfum alltof lengi búið við. Það er orðið Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Kol brún S. Jóns dótt ir löngu tímabært að yfirstétt þessa lands geri sér grein fyrir því að nú þarf þessi yfirstétt eins og aðrir að taka Krist jana Val geirs dótt ir afstöðu til þess hvort hún vilji byggja hér upp alvöru samfélag þar sem jafnræði ríkir í launamálum. Til María Karevskaya Ragn ar Óla son þess þurfum við hugarfarsbreytingu sem felst í norrænu fyrirmyndinni. Launabreytingar eiga að fara eftir Ragn heið ur Bald urs dótt ir þróun útflutningstekna okkar þar sem arðurinn kemur fyrst fram í samningum á almennum markaði. Það Sigríður Ólafsdóttir Sig urð ur Bessa son á að vera liðin tíð að hluti af stjórnsýslu eins og Kjararáð geti í skjóli úreltra lagaákvæða um ráðið og með Sig ur rós Krist ins dótt ir Sveinn Ingva son rangtúlkunum á kjarasamningum úthlutað yfirstéttum landsins heil mánaðarlaun almenns launafólks í Tómas Hermannsson launahækkanir ásamt milljóna pakka aftur í tímann. Eitt verður yfir alla að ganga og sérhagsmunir verða Tryggvi Mart eins son Þór ir Guð jóns son að lúta fyrir sameiginlegum hagsmunum allra. Það er sú hugarfarsbreyting sem verður að leiða okkur inn Þórunn Birgisdóttir í nýja tíma. Þrá inn Hall gríms son Sigurður Bessason Starfs afl Lísbet Einarsdóttir formaður Eflingar-stéttarfélags Val dís Stein gríms dótt ir Út lit og um brot Þorfinnur Sigurgeirsson ERFISM HV ER M K EFNISYFIRLIT Prent un og bók band U I Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja 141 776 PRENTGRIPUR Aug lýs ing ar Stærsta viðfangsefnið á næsta ári.........4 Atvinnubílstjórar eiga rétt á endurmenntun..17 Hænir s. 55 88 100 [email protected] Undirbúningur að nýju samningalíkani .......6 Við viljum láta í okkur heyra ............18 For síðu mynd Velferðarkerfið í hættu ................7 Hvað mega sjálfboðaliðar gera?..........20 Kristinn Örn Arnarson, vaktstjóri hjá Lýsi. Breytingar á atvinnuumhverfi.............8 Tækifæri til að hafa áhrif...............22 Að set ur Efl ing-stétt ar fé lag, Sætún 1 Vetrarbókanir orlofshúsa ..............10 Umhverfisvæn svæði .................24 Sími 510 7500 / fax 510 7501 www.efling.is Aukning launakrafna á þessu ári .........12 Iðgjöld launagreiðenda hækka ...........25 Skrif stofa Efl ing ar er opin Vinnuskólinn í Reykjavík................14 ASÍ býður í Árbæjarsafn ...............26 frá kl. 08:15-16:00 Skrif stofa Suð ur landi, Aust ur mörk 2 VIRK er í samstarfi við marga aðila .......16 Krossgátan ........................28 810 Hvera gerði. Lokað á miðvikudögum Fræðslublað Eflingar–Haustönn 2016 .. Sérblað Tímaskráningarappið Klukk .............30 Sími 510 7575 / fax 510 7579 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS 3 Hugleiðingar formannsins Vinna við nýtt samningslíkan Stærsta viðfangsefnið á næsta ári - segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar Ég geri ráð fyrir því að stærsta verk- vænna umhverfi. En þetta gerist ekki efni þessa vetrar verði undirbúningur án þess að við leggjum mikið á okkur Ljóst er að mikil þörf er fyrir undir nýtt íslenskt vinnumarkaðslíkan og það eru ýmis ljón í veginum, flest af eflingu leigumarkaðarins þar sem sem tekur mið af þeirri uppbyggingu manna völdum, segir hann. fjöldi þeirra sem búa við alltof háa sem átt hefur sér stað á Norðurlönd- unum og skilað þar meiri stöðugleika í En er hægt að aðlaga eða smíða samn- húsaleigu er mikill efnahagslífinu og aukningu kaupmáttar ingalíkan að norrænum hætti fyrir íslenskt samningaumhverfi? yfir langan tíma en við þekkjum almennt tilliti með ólíkum hætti. Við þekkjum kannski í okkar samningum, segir Sigurður Já, það er eflaust hægt en við vitum að það best samanburðinn á grunnlaunum þar sem Bessason, formaður Eflingar í spjalli um kostar mikla vinnu, sérstaklega til að ná við liggjum lægra en þeir en höfum minni sýn starfið framundan í vetur. Það eru vitan- samstöðu með hópum um breytingar. En það á að álagsgreiðslur sem eru oft mun hærri hér lega mál sem geta truflað þessa vegferð er mjög mikilvægt að gera sér vel grein fyrir á landi en á Norðurlöndunum. Vaktavinnu- eins og ákvarðanir Kjararáðs í sumar því að við munum aldrei smíða samningslíkan álag sem við þekkjum er hjá þeim kallað álag og síðan stóra spurningin um það hvort sem er afrit af líkani í Noregi eða Danmörku. vegna óþægilegs vinnutíma. Álög á greidda vinnumarkaðurinn hér á landi finnur sér Þær hefðir og venjur í samningagerð munu vinnustund eru þar fastar krónutölur þar sem farveg til að vinna sig áfram sameigin- eflaust haldast að hluta og síðan búum við sama álag er greitt til allra starfsmanna óháð lega því nýtt íslenskt samningakerfi að vinnulöggjöf sem er grunnur hvarvetna að launum, starfsaldri, menntun eða ábyrgð. verður að eiga við allan vinnumarkaðinn nýjum farvegi. Yfirvinnuálagið er í mörgum tilvikum lægra í en ekki bara hluta hans, segir Sigurður Við heyrum t.d. rætt um að vinnutími og þessum löndum sem bendir til þess að kjara- Bessason en það er enginn vafi á því vinnufyrirkomulag sé með öðrum hætti á samningar í þessum löndum hafi þróast út frá að það er eftirsóknarvert fyrir íslenskt Norðurlöndum en hér. Þegar betur er að gáð því að megináherslan er sett á grunnlaunin og launafólk að komast inn í styttri vinnu- kemur í ljós að grunnuppbyggingin er í mörgu reynt að draga úr yfirvinnu eins og hægt er. tíma, hærri kaupmátt og fjölskyldu- Þannig er hægt að skoða fjölmörg atriði sem 4 FRÉTTABLAÐ EFLINGAR - STÉTTARFÉLAGS Gallup þessa ólíku launakerfi að. Aðilar vinnumark- Miklar breytingar í húsnæðismálum BSRB hafa sameinast um þetta verkefni en aðarins hafa sammælst um að skoða þessi Undangengin ár hefur verið mikil umræða eins og búast mátti við hefur gengið heldur mál í samræmi við bókun í síðasta kjarasamn- um erfiða stöðu á leigumarkaði.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    48 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us