ÓHÁÐFRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM

Miðvikudagur 22. janúar 1997 • 3. tbl. • 14. árg. BæjarinsStofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Fax 456 4564 • Netfang: [email protected] • Verð kr. 170 m/vsk Suðureyrarhreppur Rannsókn á viðskiln- aði sveitarstjóra Rannsóknarlögregla ríkisins þá komu í ljós atriði sem hefur nú til meðferðar beiðni stjórnendur Ísafjarðarbæjar lögmanns Ísafjarðarbæjar, um vildu fá nánari skýringar á. opinbera rannsókn á viðskiln- Sveitarstjórinn sem um ræðir aði og fjárreiðum fyrrverandi lét af störfum á síðasta ári og sveitarstjóra á Suðureyri. tók þá við starfi sparisjóðs- Málið kom upp þegar unnið stjóra á Þórshöfn. Hann mun var að milliuppgjöri á reikn- hafa sagt upp því starfi í byrjun ingum hjá sveitarfélaginu en þessa árs.

Héraðsdómur Vestfjarða Málum fækkaði StórsigurStórsigur KFÍKFÍ gegngegn BreiðablikBreiðablik á síðasta ári Lið KFÍ vann stórsigur á botnliði úrvalsdeildar, Breiðabliki, í íþróttahúsinu á Torfnesi á laugardag. Lokatölur Málum sem bárust til héraðs- Gjaldþrotamálum fjölgaði leiksins urðu 92-63 fyrir heimamenn. Með KFÍ lék nýjasti leikmaður liðsins, Kanadamaðurinn Chiedu Odiatu, og stóð dóms Vestfjarða á síðasta ári um fjögur mál á milli áranna hann sig vel, þrátt fyrir að hafa aðeins náð að mæta á eina æfingu fyrir leik. Ungir áhangendur KFÍ flykktust að Chiedu fækkaði lítillega frá árinu 1995, 1995 og 1996, úr 50 málum í í leikslok og hafði hann í nógu að snúast við að gefa þeim eiginhandaráritanir. samkvæmt upplýsingum sem 54. Einkamálum fækkaði hins blaðið fékk frá dómnum fyrir vegar um 28, úr 199 málum í helgi. Árið 1995 bárust dómn- 171 mál. Sjóprófsmálum fjölg- um 317 mál en á síðasta ári aði um sex mál, úr átta málum Fyrrum framkvæmdastjóri Júpiters hf. voru þau sextán færri, eða 301 í fjórtán og ákærumálum fjölg- talsins. aði um tvö mál, úr 60 í 62 mál. Ísafjarðarflugvöllur Ákærður fyrir 22,7 millj- Upplýsingar um óna króna skattalagabrot Ríkissaksóknari hefur höfð- 1993, samtals að fjárhæð kr. þeirra til lífeyrissjóðsins. og innheimtumanns ríkissjóðs flug á Netinu að opinbert mál fyrir héraðs- 11.184.010. Þá er ákærða gefið Ríkissaksóknari hefur krafist um skil á umræddum gjöldum. Beintengd vefsíða með nýj- því hvenær flug skuli athugað dómi Vestfjarða á hendur fyrr- að sök að hafa eigi staðið þess að ákærði verði dæmdur Þá hafi einnig verið fyrir hendi ustu upplýsingum um flug næst. Þá er á vefsíðunni að- um framkvæmdastjóra Júpiters ríkissjóði skil á kr. 8.978.419, fyrir framangreint brot. Ákærði samkomulag milli félagsins og Flugleiða og Flugfélags Norð- gangur að nýjustu veðurspá hf., í Bolungarvík, sem úr- sem haldið hafði verið eftir af kvaðst fyrir héraðsdómi ætla Lífeyrissjóðs Bolungarvíkur urlands til Ísafjarðar er komin sem og að upplýsingum um skurðað var gjaldþrota 16. apríl launum starfsmanna félagsins að halda uppi vörnum í málinu, um skil á lífeyrissjóðsgjöldum. á Internetið. Á vefsíðunni eru flug til og frá Keflavíkur- 1993, fyrir brot á lögum um á árunum 1992 og 1993, sam- en sagðist engu að síður vera Ákærði kvaðst því hvorki upplýsingar um komu- og flugvelli. Vefsíðunni er haldið virðisaukaskatt, brot á lögum kvæmt ákvæðum laga um stað- reiðubúinn að tjá sig stuttlega hafa gerst sekur um fjárdrátt, brottfarartíma flugvéla framan- við af starfsmönnum Flugleiða um staðgreiðslu opinberra greiðslu opinberra gjalda nr. um ákæruna. Hann taldi sig né brotið gegn lögum um greindra flugfélaga og endur- á Ísafjarðarflugvelli en um- gjalda og fjárdrátt. Nýtt þing- 45/1987, sbr. lög nr. 90/1987. ekki hafa gerst brotlegan við virðisaukaskatt, lögum um nýjast upplýsingarnar á þriggja sjónarmenn hennar eru þeir hald í málinu fer fram 26. Ákærða er einnig gefið að sök þau ákvæði laga, sem tilgreind staðgreiðslu opinberra gjalda mínútna fresti. Gunnar Atli Jónsson og Björg- febrúar nk., og er málflutningur að hafa eigi staðið Lífeyrissjóði eru í ákæru, en varðandi 1. og eða 262. gr. almennra hegn- Á vefsíðunni eru flug Flug- vin Arnar Björgvinsson. ráðgerður í mars. Bolungarvíkur skil á lífeyris- 2. kafla ákæruskjals, er lítur að ingarlaga. Sigmundur Hannes- leiða merkt með bláum lit og Þegar blaðið skoðaði vefsíð- Ákærða er gefið að sök að sjóðsgjöldum, samtals kr. broti á lögum um virðisauka- son hrl., hefur verið skipaður flug Flugfélags Norðurlands una á mánudagsmorgun, höfðu hafa eigi staðið innheimtu- 2.630.575, sem haldið var eftir skatt og broti á lögum um verjandi ákærða í málinu en með rauðum. Ef ófært er til 694 heimsóknir borist á síðuna. manni ríkissjóðs skil á virðis- við útborgun launa starfsmanna staðgreiðslu opinberra gjalda, Ólafur Helgi Kjartansson, Ísafjarðar koma fram athuga- Netfang upplýsingasíðunnar er: aukaskatti sem félagið hafði félagsins á árunum 1992 og sagði ákærði hafa verið í gildi sýslumaður á Ísafirði, sækir semdir, þar sem greint er frá http://www.ismakk.is/flugleidir/ innheimt á árunum 1992 og 1993, til greiðslu iðgjalda samkomulag milli Júpiters hf., málið af hálfu ákæruvaldsins.

Blaðsíða 6 Blaðsíða 9 Blaðsíða 12

Kvótakerfið Sólarskáldið Kaupir Ísa- er eins og Guðmundir Ingi fjarðarleið krabbamein níræður Sautján ára bolvískur hjálparsveitarmaður

LentiGestur Pálmason, 17 áraí klukkustundsnjóflóði en þá tókst félög- Talið er að Gestur í hafi Esjunni verið slapp án meiðsla en var nokkuð Spurningin bolvískur félagi í Hjálparsveit um hans að grafa hann upp. Í á nær tveggja metra dýpi er kaldur fyrst eftir að hann hafði skáta í Garðabæ, barst um 150- fyrstu var talið að hópur hjálp- hann fannst. Þar sat hann fastur verið grafinn upp úr snjónum. Eru? Vest- 200 metra með snjóflóði í arsveitarmanna hefði lenti í en hafði samt ákveðið rými til Gestur er sonur leikarans Grafardal í Esju á sunnudag, flóðinu, en síðar kom í ljós að að anda. Gestur var með snjó- góðkunna Pálma Gestssonar og firðingar á er hann var við æfingar með fimm höfðu lent í flóðinu og flóðaýlu innan á sér og er talið Soffíu Vagnsdóttur, sem bæði félögum sínum. Gestur var tókst fjórum þeirra að krafla fullvíst að það hafi flýtt mjög eru fædd og uppalin í Bolungar- netflugi? fastur í snjóflóðinu í um hálfa sig úr því strax. fyrir því að hann fannst. Gestur vík.

Námskeiðahald fyrir atvinnulausa á Þingeyri Ekki hægt að ætlast til þess að Kópavogur Arnór Jónatansson, við förum að keyra til Flateyrar umdæmisstjóri Flug- Í desember s.l. var, að undirlagi félagsmálastjóra Ísafjarðar- Valdís var innt álits á gagnrýnisröddum sem hafa beinst að leiða á Ísafirði: Til heiðurs bæjar, sett á stofn nefnd atvinnulausra á Þingeyri. Að sögn Val- Þingeyringum vegna trega þeirra til að sækja vinnu t.d. á „Þetta er sett upp sem prufa til að byrja með og dísar B. Kristjánsdóttur, eins nefndarmanna, stendur nefndin Flateyri þar sem skortur hefur verið á starfsfólki. „Það er ekki skáldinu Guð- ætlunin er að gefa fólki fyrir opnu húsi einu sinni í viku þar sem fólk kemur saman til hægt að ætlast til að við förum að keyra til Flateyrar, - fólk sem færi á að fylgjast með skrafs og ráðagerða. „Við erum búin að vera á fullu við að setja er með börn hér á leikskóla þarf að fara fyrr af stað og kemur mundi Inga fluginu með hjálp þess- á laggirnar tölvunámskeið fyrir atvinnulausa sem byrjaði 20. seinna heim. Fólk er heldur ekki hrifið af að keyra t.d. Sunnudaginn 26. arar síðu. Þarna eru upp- janúar. Það eru tveir 13 manna hópar í gangi og verður til að Gemlufallsheiðina þar sem nýlega varð alvarlegt slys eins og janúar mun Önfirð- lýsingar er varða flug byrja með kenndur vélbúnaður tölvunnar og ritvinnsluforritið flestir vita, og Hvilftarströndina út á Flateyri sem er þekkt ingafélagið í Reykjavík dagsins t.d. hvort það er Word. Við höfum einnig sett upp aðstöðu fyrir fólk sem hefur snjóflóðasvæði.“ Valdís sagði að hún vissi til að einhverjir efna til afmælishátíðar fært eða ekki, veðurspá áhuga á smíðum og þess háttar og höfum opið þar tvisvar í viku. Þingeyringar væru komnir í vinnu á Suðureyri en taldi upp á að í tilefni 90 ára afmælis og eins hvort flug er á Guðmundar Inga Krist- áætlun. Við byrjuðum á Einnig er í bígerð ýmislegt annað sem ekki hefur verið endanlega einhverjir þeirra væru þar að staðaldri. „ Bæði á Suðureyri jánssonar, skálds og þessu 16. janúar og ákveðið og get ég nefnt í því sambandi fyrirhugað vélavarða- og Bakki í Bolungarvík hafa auglýst eftir fólki hérna en ég veit bónda á Kirkjubóli í viðbrögðin hafa verið námskeið og fiskvinnslunámskeið.“ ekki til þess að Flateyringar hafi auglýst.“ Bjarnardal, en það var nokkuð góð og menn 15. janúar s.l. Hátíðin, sem eru mikið á netinu sem haldin verður í eru mjög ánægðir með Digraneskirkju í Kópa- þetta.“ Nýtt söluumboð fyrir bifreiðar frá Heklu hf. vogi, hefst kl. 20 og verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá til heiðurs hinu aldna Netfarar hér vestra skáldi.Mikill fjöldi lista- eiga þess nú kost að manna mun koma fylgjast með áætlunar- fram m.a. Sigrún flugi Flugleiða og Flug- Hjálmtýsdóttir, Anna félags Norðurlands á Bílagarður tekur til starfa Guðný Guðmunds- Internetinu. Viðbrögðin Nýtt fyrirtæki á Ísafirði, Ísafirði, og hefst starf- verður í fyrstu einungis dóttir og Karlakór hafa verið mjög góð og Bílagarður ehf., hefur semin með mikilli bíla- boðið upp á nýjar bifreiðar Reykjavíkur. Önfirð- hafa um 100 heimsóknir tekið við söluumboði sýningu, laugardaginn 1. en áætlanir standa til að ingafélagið skorar á verið á síðuna daglega nýrra bifreiða frá Heklu febrúar nk. Samhliða hefja sölu á notuðum sem flesta að mæta frá uppsetningu hennar. hf., í Reykjavík. Bíla- opnun bílasölunnar, opnar bílum innan eigi langs en forsala aðgöngu- Síðan er einkaframtak garður, sem er í eigu Bílagarður nýja varahluta- tíma. Viðgerðarþjónusta miða verður laugar- starsfsmanna Flugleiða þeirra Sævars Hjörvars- verslun, þar sem boðið fyrir bifreiðar frá Heklu daginn 25. janúar kl. á Ísafjarðarflugvelli. sonar og Sigurðar Ósk- verður upp á algengustu verður áfram sem hingað 10-14, í Álfaborg, arssonar, eigenda Eyrar- bílavarahluti frá Stillingu til hjá Bílaverksæði Bílagarður verður til húsa að Knarrarvogi 4 steypu ehf., verður til hf., í Reykjavík. Að sögn Sigurðar og Stefáns í Reykjavík. húsa að Grænagarði á Sævars Hjörvarssonar, á Ísafirði. Grænagarði á Ísafirði.

Bæjarins besta Leiðari Stofnað 14. nóvember 1984 Lafði Díana Útgefandi: Þegar frammámenn hins vestræna heims taka sig hátíðlega, Sérfræðingar í stríðsrekstri voru kallaðir til vitnis. Vel má vera að tala þeir af fjálgleik um hversu gott við eigum að búa við lýðræðislegt H-prent ehf. lafðina skorti þekkingu á hagsmunum vopnaframleiðenda og á stjórnarfar, sem svo er nefnt. Þar sé ólíku saman að jafna við löndin refilstigum stjórnmálanna. Henni kom gott eitt til og voru ljósar Sólgötu 9, þar sem einræðisseggir skammta almúganum skít úr hnefa í skjóli afleiðingar þessa hræðilega vopns, sem börn að leik eru varnarlaus 400 Ísafjörður hervalds, meðan þeir sjálfir baða sig í gullhaugum líkt og Jóakim fyrir. Hvað sem líður geðveikiskasti stjórnmálamanna út af orðum % 456 4560 frændi. prinsessunnar á hún þakkir almennings skilið. o 456 4564 Þetta er allt saman gott og blessað. Þegar okkar sjálfumglöðu Íslenskir stjórnmálamenn hafa í ríkum mæli tileinkað sér þagnar- leiðtogar mata okkur á lýðræðisást sinni eru þeir snillingar í að og þekkingarleysistæknina, þegar afstaða almennings kemur Ábyrgðarmenn: gleyma hversu gjarnt þeim er að hundsa almenning eða gera lítið þeim illa. Þegar óþægilegar spurningar eru bornar fram, kjósa Sigurjón J. Sigurðsson úr skoðunum hans og afstöðu. Þessi árátta leiðtoganna birtist þeir að þegja. Bréfum og blaðagreinum er ekki svarað. Fólk er ekki Halldór Sveinbjörnsson einkum með tvennum hætti. Í fyrsta lagi með algjörri þögn, þeir virt viðlits. Komist þeir ekki upp með þögnina er gripið til Ritstjóri: þegja hlutina í , og í annan stað með yfirlýsingum um ásökunarinnar um þekkingarleysi. Hver kannast ekki við þetta Sigurjón J. Sigurðsson þekkingarleysi viðmælanda í viðkomandi máli. algenga svar stjórnmálamannsins: Þú skilur þetta ekki! Þetta er á Blaðamaður: Hin eina og sanna lafði Díana vogaði sér fyrir nokkru að hvetja misskilningi byggt! Þar með er málið afgreitt. Því miður virðast æði Magnús Hávarðarson leiðtoga þjóða til að taka höndum saman um að banna notkun margir sveitarstjórnarmenn vera litlir eftirbátar fyrirmyndanna á Netfang: jarðsprengja. Árlega örkumlast og deyja um þrjátíu þúsund manns, alþingi og í stjórnmálaflokkunum. [email protected] einkum börn, af völdum þessa hættulega vopns, sem ómögulegt Afskipti lafði Díönu komu við kaunin á hagsmunaaðilum, sem Stafræn útgáfa: er að forðast. Viðbrögð stjórnmálaleiðtoga við orðum Díönu voru voru fljótir að kippa í spottann á stjórnmálamönnunum. http://www.snerpa.is/bb eftirtektarverð. Leiðtogar breska íhaldsflokksins umturnuðust og Hagsmunaaðilum, sem ráða ferðinni í heimi stjórnmálanna. Það sökuðu prinsessuna um gáleysislegt tal og þekkingarleysi. fyrirbrigði þekkjum við vel hér á landi. s.h.

Bæjarins besta er aðili að samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða.Eftirprentun, hljóðritun, notkun ljósmynda og annars efnis er óheimil nema heimilda sé getið.

2 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 Fyrrverandi framkvæmdastjóri Júpíters hf.

FyrrverandiÁkæran framkvæmda- víkur um greiðslu iðgjalda. komgjaldþrot duga ekki eignir fyrir starfsmaðurinnmjög sem ekki fær veginum á eru oft meirióvart sveiflur heimildum sínum. Með því stjóri Júpíters hf., í Bolungar- Jafnframt var í febrúarmánuði útistandandi skuldum. Í flest- þau bætt við gjaldþrot. Það er en í öðrum greinum. Ekki síst misstu Vestfirðingar eina vík hafði samband við blaðið 1993 gert greiðslusamkomulag um tilfellum er um vanskil að því sjaldnast af ásetningi að hvað varðar uppsjávarfiska. loðnukvóta sinn. Þar að auki er og vildi koma eftirfarandi á við sýslumanninn í Bolungar- ræða á ýmsum rekstrargjöldum umrædd gjöld eru ekki greidd. Þótt lægð hafi verið í verði mikið horft til aukinnar síld- framfæri vegna opinbers máls vík um greiðslu þeirra vanskila þ.m.t. launatengdum gjöldum Rekstrartekjur duga einfald- loðnuskipa á vormánuðum veiði, þar sem stór og öflug sem ríkissaksóknari hefur á staðgreiðsluiðgjöldum og og svokölluðum vörsluskött- lega ekki fyrir öllum þeim 1993, var stutt í uppsveifluna. skip eins og Júpíter duga best. höfðað á hendur honum, en þar virðisaukaskatti sem þá voru um. Í túlkun laganna heitir það greiðslum sem standa þarf skil Þannig má benda á, að 1. júlí Vegna góðrar afkomu í veiðum er framkvæmdastjórinn fyrr- til staðar. fjárdráttur ef fyrirtæki skilar á, peningarnir eru ekki til 1993, aðeins tæpum þremur og vinnslu loðnu og síldar hefur verandi ákærður fyrir 22,7 Í þriðja lagi er það ljóst að ekki inn lífeyrisiðgjöldum. Þar staðar. Því verður ekki trúað mánuðum eftir gjaldþrotið, verð nótaskipa og aflaheimilda milljóna króna skattalagabrot. enginn ákveður að biðja um er ekki um það að ræða að að tilgangur lagasetningarinnar hófst mesta ævintýrið til þessa í síld og loðnu hækkað veru- ,,Í fyrsta lagi eru liðin tæp gjaldþrotaskipti fyrr en eftir fjármunum hafi verið stungið hafi verið að lögsækja menn í loðnuveiðum Íslendinga. Það lega. Varlega áætlað er sölu- fjögur ár frá gjaldþroti Júpíters að allar hugsanlegar leiðir hafa undan af framkvæmdastjóra við aðstæður sem þessar. má því til sanns vegar færa að verðmæti Júpíters nú með þeim hf. Þær skuldir sem nú er ákært verið reyndar. Í tilfelli Júpíters eins og einhverjir gætu skilið Í fjórða lagi er hægt að aðeins hefði þurft þrjá mánuði aflaheimildum sem skipið fyrir voru ljósar þá, og engin var hvoru tveggja reynt, að fá fréttaflutning af slíkum málum. fullyrða að í tilviki Júpíters til viðbótar til að bjarga fyrir- hafði, 800-900 milljónir tilraun var gerð til að draga þar nýja hluthafa til liðs, og kannað Algengara er að það sé eins og hf., er ekki hægt að ásaka tækinu frá gjaldþroti og lána- króna.” nokkurn hlut undan, allar með sölu skipsins. Hvorug í mínu tilviki, að framkvæmda- stjórnendur fyrir að of seint drottnum frá skaða þeirra. Þess skýrslur lágu skýrar fyrir. leiðin tókst, og gjaldþrot var stjóri verði fyrir fjárhagslegu hafi verið beðið um gjaldþrota- skal getið hér að skipið var selt Í öðru lagi lá fyrir samkomu- staðreynd. Það að biðja um tjóni með því að hluti af launum skipti, eins og reyndin er í eftir gjaldþrotið á kr. lag við Lífeyrissjóð Bolungar- gjaldþrot, er ekki lögbrot. Við hans tapast, en hann er eini sumum tilvikum. Í sjávarút- 225.000.000.- með öllum afla-

Björgunarskóli Landsbjargar og SVFÍ Fyrirlestur um mat á snjóflóðahættu Björgunarskóli Íslands og snjóflóðahættu fyrir ferðamenn úar og hefst fundurinn kl. 20. klukkustund, verður meðal við snjóflóði og öryggisbúnað. flóði hér á landi, sýni svo ekki Slysavarnafélag Íslands standa í Skátaheimilinu á Ísafirði, á Á fræðslufundinum, sem annars fjallað um snjóþekjuna, Fundurinn er ætlaður öllum verði um villst, að full ástæða fyrir fræðslufundi um mat á morgun, fimmtudaginn 23. jan- áætlað er að standi yfir á þriðju leiðarval í fjalllendi, viðbrögð sem ferðast utan alfaraleiðar er til að ferðamenn auki þekk- að vetri til, hvort sem þeir eru ingu sína á snjóflóðum sem og gangandi, á skíðum, á vélsleð- þeim hættum sem þau hafa í um eða öðrum ökutækjum. Í för með sér. Ísafjörður frétt frá skólanum segir að Þátttökugjald fyrir fyrirlest- atburðir síðustu helgar, þar sem urinn er 1.000 krónur og er a.m.k. þrír aðilar lentu í snjó- veglegt fræðslurit innifalið. Hljómsveitin Rós Þakkir tekur til starfa Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem Hljómsveitin Rós, sem Að sögn Alfreðs glöddu mig á 75 ára afmælinu, með góðum er nýtt innlegg til tón- Erlingssonar, hljóm- listarflutnings á Ísafirði, borðsleikara sveitarinnar, gjöfum, kveðjum og heimsóknum. hefur nú hafið starfsemi er ætlunin að leika tónlist í og hyggst hasla sér völl víðasta skilningi þess orðs Einnig þakka ég öllum þeim sem veittu á öldurhúsum Ísa- og verður hún ætluð mér ómetanlega aðstoð að þessu tilefni. fjarðarbæjar og ná- öllum aldurshópum. Óska ég ykkur farsældar um alla framtíð. grennis. Hljómsveitina Hljómsveitin, sem form- Alfreð Erlingsson, Jón H. Engilbertsson og Þórunn Snorra- skipa þau Þórunn lega var stofnuð í haust, Arnór Stígsson. Snorradóttir, Jón H. hefur verið við æfingar í dóttir. Engilbertsson og Alfreð nokkrar vikur og er nú hljóðfæraleikinn og að að nýta sér þjónustu Erlingsson en þau léku tilbúin í slaginn. Alfreð það muni gefa mun meiri hljómsveitarinnar er m.a. með hljómsveitinni segir að hljómsveitin hafi möguleika bæði í hljómi bent á að Alfreð sér um Dolby um árabil við tekið tæknina í þjónustu og lagavali. bókanir í síma góðan orðstír. sína til að fá meiri breidd í Þeim sem áhuga hafa á 456 4027. Atvinna Starfskraftur óskast til almennra prent- Hótel Ísafjörður smiðjustarfa. Um er að ræða framtíðarstarf. Nánari upplýsingar gefur Halldór í síma Andblær 456 4560. liðinna tíma Menningarmiðstöðin léttur dans við undirleik Edinborg, Litli Leik- harmonikku-hljómsveitar. klúbburinn, Hótel Ísa- Í frétt frá Hótel Ísafirði fjörður og Byggðasafn segir að þorra verði blótað Hótel Ísafjörður hefur ákveðið að efna til vestfirsks þorra- Atvinna Vestfjarða hafa ákveðið í þjóðlegum stíl, með trogi blóts í samvinnu við þrjá aðra aðila. að efna til þorrablóts á á borðum, fullu af hákarli, Hótel Ísafirði, laugar- harðfiski, súrmat, sviðum Sama dag munu og í hákarls- og harðfisk- Vegna aukinna umsvifa vantar okkur ungt daginn 8. febrúar nk. Á og fleira góðgæti sem Vesturferðir á Ísafirði efna verkun þar sem smakk- starfsfólk í veitingasali og í önnur störf. þorrablótinu verða flutt tilheyrir þessum árstíma. til ,,smakkferðar” um aður verður vestfirskur fjölbreytt skemmtiatriði, Miðasala og upplýsingar Ísafjarðarbæ og nágrenni. þorramatur. Skráning í Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri tónlist, rímur og fleira auk um þorrablótið fást á Farið verður í söfnin í ferðina er hjá Vestur- alla virka daga frá kl. 8:00 - 17:00. þess sem stiginn verður Hótel Ísafirði. Ósvör og Neðstakaupstað ferðum í síma 456 5111.

MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 3 Frá leik Harðar og Ögra í íþróttahúsinu á Torfnesi á sunnudag. KFÍ vann stórsigur á Breiðablik Hörður tapaði fyrir Ögra Lið Harðar frá Ísafirði tapaði fyrir gestina, sem einnig leiddu í leikslok, enda var hér um að valsdeildinni í körfuknattleik. KFÍ- fyrir Ögra frá Reykjavík í leik í hálfleik með 15 mörkum gegn ræða fyrsta sigur þeirra á menn sigruðu með 29 stiga mun, 92- liðanna sem fram fór í íþrótta- 12. keppnistímabilinu. Á laugar- 63, eftir að gestirnir höfðu haft húsinu á Torfnesi á sunnudag. Leikmenn Ögra, sem allir dag tóku KFÍ-menn á móti yfirhöndina í hálfleik, 30-35. Hinn nýi Lokatölur leiksins urðu 23-22 eru heyrnarskertir, fögnuðu vel Breiðabliki frá Kópavogi í úr- leikmaður KFÍ, Chiedu Odiatu, lék sinn fyrsta leik með liðinu á laugardag og stóð hann sig vel þrátt fyrir að hafa aðeins komist á eina æfingu með liðinu fyrir leik. Stigahæstir í liði KFÍ voru þeir Derrick Bryant með 16 stig, Baldur Jónasson með 14 stig, Guðni Guðnason með 12 stig, Friðrik Stefánsson með 10 stig og Chiedu Odiatu með 9 stig.

Derric Bryant var stigahæstur í liði KFÍ á laugar- dag með 16 stig.

Einn leikmanna Ögra á ættir sínar að rekja til Vestfjarða, en það er Arnar Ægisson sem hér sést með frændfólki sínu, þeim Pálínu Jóhannsdóttur og Jóhanni Torfasyni. Arnar er sonur Pantanasíminn Ægis Hallbjörnssonar, sem ættaður er frá Súgandafirði, en starfaði um nokkurra ára skeið hjá Vélsmiðjunni Þór hf., á Ísafirði. er 456 3367

Pólgata 4: 136 m² 5 herbergja íbúð á 2 hæð í þríbýlishúsi ásamt 3ja herbergja íbúðir TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL litlum bílskúr. Verð: 5.500.000,- Seljalandsvegur 20: 161,2m² 5-6 Aðalstræti 20: 98m² íbúð á 2. hæð HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • % 456 3940 & 456 3244 • o 456 4547 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýl- t.v. í fjölbýlishúsi ásamt sér- ishúsi ásamt stórum bílskúr. geymslu. Verð: 7.200.000,- Mjög fallegt útsýni. Verð: Seljalandsvegur 67: 107m² íbúð 10.700.000,- á neðri hæð í tvíbýli. Verð: Stórholt 11: 103m² 4ra herbergja 6.000.000,- Fasteignaviðskipti íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ásamt Stórholt 9: 74,6m² íbúð á 1. hæð bílageymslu. Íbúðin er laus um fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins áramót. Verð: 7.800,000,- 5.300.000,- Stórholt 13: 103m² 4ra herbergja Stórholt 11: 80m² íbúð á 3 hæð í sýnishorn af söluskrá skrifstofunnar. Allar frekari íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, ásamt fjölbýlishúsi. Verð: 6.000.000,- upplýsingar varðandi söluskrá fasteigna eru veittar bílskúr. Skipti á stærri eign mögu- Stórholt 11: 80 m² íbúð á 2 hæð í leg. Verð: 7.800.000,- fjölbýlishúsi ásamt innbyggðum á skrifstofunni að Hafnarstræti 1, 3. hæð. Tangagata 20: 70m² 4ra herbergja bílskúr. Verð: 6.900.000,- Stórholt 7: 116m² 4ra herbergja íbúð á 1. hæð til vinstri íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Stórholt 11: 72,6m² íbúð á 1. hæð einni hæð ásamt tvöföldum bíl- Engar áhvílandi skuldir. Verð: í fjölbýlishúsi. Verð: 4.500.000,- Einbýlishús / raðhús: skúr. Tilboð óskast. í fjölbýlishúsi. Verð: 7.400.000,- 74,6 m² íbúð á 1. hæð 3.800.000,- Fagraholt 12: 156,7m² einbýlis- fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.100.000,- 74,6 m² íbúð Túngata 12: 98,9m² 4ra herbergja Bakkavegur 25: 154m² einbýlis- hús á einni hæð ásamt bílskúr. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Mikið 2ja herbergja íbúðir hús á einni hæð ásamt bílskúr. Skipti á minni eign á eyrinni á 3. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.300.000,- uppgerð. Verð: 6.700.000,- Verð: 8.700.000,- möguleg. Tilboð óskast. Urðarvegur 25 - Hraunprýði: Hlíf II: 50,4 m² íbúð á 4 hæð í Engjavegur 12: 210m² einbýlis- Hafraholt 14: 144,4m² raðhús á Verð: 9.500.000,- á tveimur hæðum ásamt bílskúr. 155m² 5-6 herbergja íbúð á 2 Dvalarheimili aldraðra. Verð: hús á tveimur hæðum, ásamt tveimur hæðum ásamt bílskúr. Hjallavegur 19: 242m² einbýlis- Verð: 13.500.000,- hæðum að hluta í tvíbýlishúsi 6.100.000,- innbyggðum bílskúr. Verð: Verð: 9.500.000,- hús á tveimur hæðum ásamt inn- Urðarvegur 26: 236,9m² raðhús á ásamt bílskúr. Skipti á ódýrari eign Urðarvegur 78: 73m² íbúð á 3. 11.000.000,- Hafraholt 28: 144,4m² raðhús á byggðum bílskúr. Skipti á ódýrari tveimur hæðum ásamt innbyggð- möguleg. Tilboð óskast. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: Fagraholt 2: 160m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. eign möguleg. Verð: 12.700.000,- um bílskúr. Verð: 11.800.000,- Urðarvegur 45: 131,2m² 4ra 5.400.000,- Hliðarvegur 26a: 120m² einbýlis- herbergja íbúð á neðri hæð í hús á tveimur hæðum ásamt kjall- 4-6 herbergja íbúðir tvíbýlishúsi. Verð: 7.500.000,- ara. Verð: 6.700.000,- Hlíðarvegur 38: 183,2m² raðhús Aðalstræti 19: 110 m² 5 herbergja á þremur hæðum. Verð: íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð: 9.500.000,- 6.800.000,- Hrannargata 4: 257,6m² einbýlis- Engjavegur 17: 92,6m² 4ra her- hús á 3 hæðum ásamt kjallara og bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. bílskúr. Skipti á minni eign mögu- Verð: 7.100.000,- leg. Tilboð óskast. Engjavegur 31: 92,1m² 4ra her- Miðtún 31: 190 m² endaraðhús, bergja íbúð á neðri hæð í tví- norðurendi á tveimur hæðum. býlishúsi. Mikið uppgerð. Verð: Tilboð óskast. 5.900.000,- Skipagata 11: 78 m² einbýlishús á Fjarðarstræti 13: 80m² 4ra her- tveimur hæðum Verð: 5.000.000,- bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Stakkanes 4: 144 m² raðhús á 2 Verð: 6.200.000,- hæðum ásamt bílskúr og sólstofu. Fjarðarstræti 38: 130m² 5 her- Skipti möguleg á Eyrinni. Verð: bergja íbúð á 2 hæðum í þríbýlis- 9.900.000,- húsi. Hagstæð lán . Verð: líðarvegur 27: 76m² íbúð á efri hæð tvíbýlishúsi ásamt Stakkanes 6: 144 m² raðhús á 6.500.000,- 35m² bílskúr. Mögulegt að taka bíl uppí tveimur hæðum ásamt bílskúr og Pólgata 4: 76 m² 5 herbergja íbúð Engjavegur 21: 132,2m² 4-5 herbergja íbúð á efri hæð í sólstofu. Verð: 11.600.000,- á 3 hæð í þríbýlishúsi. Verð: Verð: 5.500.000,- Sunnuholt 6: 231,7m² einbýlishús 3.500.000,- tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Verð: 8.900.000,-

4 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 Póllinn hf., á Ísafirði Samskip hyggst stofna Flutningamiðstöð Vestfjarða Sonurinn í

SamstarfsaðilaÁ næstu vikum eða mánuð- verður um að ræða flutninga Samskip leitar nú að samstarfs- leitaðtil húsa á efri hæð. stól föðursins um hyggur Samskip hf. á bæði með bílum og skipum. aðila um landflutningana og Skipaafgreiðsla Gunnars Föstudaginn 10. janúar s.l., urðu framkvæmdastjóraskipti stofnun flutningamiðstöðvar á Hann segir að þarfir þeirra sem mun hafa átt í viðræðum við Jónssonar, sem hefur verið hjá Pólnum hf., á Ísafirði er Sævar Óskarsson, rafiðnfræð- Vestfjörðum með aðalstöðvar kaupa flutning séu þess eðlis nokkra aðila hér vestra um það með afgreiðsluumboð fyrir ingur, settist í stól föður síns Óskars Eggertssonar. á Ísafirði. Að sögn Gunnars að skipaferðir einar og sér dugi mál. Áætlað er að Flutninga- Samskip hf., verður ekki hluti Sævar hefur starfað hjá Pólnum hf., frá árinu 1977, með Jónssonar, umboðsaðila Sam- ekki. „Ef menn ætla sér að vera miðstöð Vestfjarða á Ísafirði af hinu nýja fyrirtæki en mun hléum vegna náms. Breytingar á framkvæmdastjórn skipa á Ísafirði, verður þetta í þessum flutningabransa þá verði til húsa í svokölluðum halda áfram sinni eigin starf- fyrirtækisins hafa legið í loftinu um nokkurn tíma og komu svipuð flutningamiðstöð og verða þeir að geta boðið Sultartanga, sem er húseign semi svo sem verið hefur, m.a. fram að beiðni Óskars, eins og segir í frétt frá fyrirtækinu. Samskip hefur sett upp fyrir fjölbreytta kosti hvað varðar Norðurtangans við Sundahöfn, við móttöku erlendra skipa á Óskar mun áfram starfa við fyrirtækið, en nú sem sunnan, norðan og austan og t.d. tíðni ferða og kostnað.“ en Djúpbáturinn hf. er þar einnig Íslandi og fleiru. skrifstofustjóri. Í kjölfar þessara breytinga mun á næstu mánuðum verða gerðar nokkrar skipulagsbreytingar á starfsemi Pólsins, áherslur skerptar á nokkrum sviðum, en dregið úr öðrum. Sala Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á Ísafirði Markmið fyrirtækisins mun áfram verða að veita viðskiptavinum sínum skilvirka og vandaða þjónustu á samkeppnishæfum verðum.

Sala á tóbaki minnkaði um Suðureyri tæpar þrjátíu milljónir króna Sala á áfengi og tóbaki hjá verslun Á.T.V.R. á Ísafirði, minnk- Varðandi sölu á tóbaki skal tekið fram að allt tóbak sem selt er Klofningur hefur aði um rúmar 41,6 milljónir króna milli áranna 1995 og 1996, á suðurfirði Vestfjarða, er sent frá Reykjavík í stað Ísafjarðar, samkvæmt útreikningum blaðsins, sem byggðar eru á sölutölum eins og var árið 1995. Vin de Pays í 3 lítra umbúðum var vin- verslunarinnar. Ástæðuna fyrir söluminnkuninni má að hluta til sælasta rauðvínstegundin og sama tegund seldist einnig mest af beinaþurrkun rekja til minni neyslu, en stærsta skýringin mun vera sú að þeim hvítvínstegundum sem í boði voru. Vinsælasta rósavínið Nýstofnað fyrirtæki á Suðureyri, Klofningur hf., er um stjórnendur veitingahúsa á svæðinu, kaupa nú stærstan hluta af var Blush Chablis, Asti Gancia var vinsælasta freyðivínið, þessar mundir að hefja starfsemi við þurrkun beina og áfengi og tóbaki beint frá heildsölum auk þess sem sala í Hunt´s Exquisite White var vinsælasta portvínið og Bristol fiskhausa. Hefur fyrirtækið í þeim tilgangi keypt húsnæði að póstkröfu á suðurfirði Vestfjarða hefur verið hætt á vegum Cream var vinsælasta sherrítegundin. Duke of Clarence var Aðalgötu 59 á Suðureyri. útsölunnar á Ísafirði. Heildarsala Á.T.V.R. á Ísafirði, nam á söluhæsta Madeira vínið, Martini Bianco var söluhæsti Hráefnið til vinnslunnar er fengið frá frystihúsum á síðasta ári, tæpum 273,8 milljónum króna á móti 315,4 milljónum vermútinn, Dubonnet var söluhæsti apertífinn og Camus New svæðinu. Framkvæmdastjóri hins nýja fyrirtækis er Guðni króna árið 1995. Samkvæmt upplýsingum blaðsins eru um VSOP var söluhæsta koníakið. A. Einarsson, en hann er jafnframt einn eigenda þess. Átta fjögur þúsund manns á kjörskrá á útsölusvæði verslunarinnar. Ef Tólf ára Ballantine´s var söluhæsta viskíið, Smirnoff var eigendur eru að fyrirtækinu og koma sjö þeirra frá gert er ráð fyrir að 75% þeirra neyti áfengis eða tóbaks, eyðir söluhæsta vodkategundin, Beefeater var söluhæsta gintegundin Súgandafirði og Önundarfirði. Nafn fyrirtækisins er dregið hver einstaklingur um 91 þúsund krónum á ári í framangreindar og Bacardi Carta Blanca var söluhæsta rommtegundin. Bailey´s af fornri gönguleið milli framangreindra fjarða. Stjórnar- vörur. Er þá ekki meðtalin sú eyðsla sem á sér stað á vínveitinga- Original Irish Cream var söluhæsti líkjörinn, Jagermeister var formaður Kolfnings hf., er Hinrik Kristjánsson, fram- húsum á svæðinu. söluhæsti bitterinn og Cruz Garcia Real Sangria var söluhæsta kvæmdastjóri Fiskvinnslunnar Kambs hf., á Flateyri. Sala áfengra drykkja nam tæpum 159,3 milljónum króna á messuvínið. Egils Gull í dósum var söluhæsta bjórtegundin, þá síðasta ári og reyndist sala á áfengum bjór vera 55,9 milljónir af kom Becks í 50 cl dósum og Tuborg í dósum. Half And Half var þeirri fjárhæð. Sala á tóbaki var 114,5 milljónir króna, sem er söluhæsta reyktóbakið, Winston var söluhæsta vindlingategundin söluminnkun upp á 29,8 milljónir króna frá árinu á undan. og Bagatello var söluhæsta vindlategundin, svo dæmi séu tekin.

Nektardansmeyjar á Vagninum Pabbi myndi drepa mig Um síðustu helgi flokka sýninguna sem list lítil virðing sýnd og þær Tiffany. skemmtu tvær ungar en einnig var um nekt að séu niðurlægðar á sviðinu. blómarósir gestum á ræða og ef nekt er klám, „Karlmenn í Grikklandi fara Vagninum á Flateyri með þá var þetta vissulega jafnvel enn verr með okkur erótískum dansi eða klám því stúlkurnar ber- en konurnar sínar og þess „striptease“ upp á út- háttuðu sig á sviðinu. Eftir vegna er ánægjulegt að lensku. Stúlkurnar, sem að fyrstu sýningu lauk var koma til Íslands því að hér Þorrablót Bolvíkinga koma frá Kanada, eru hér stúlkunum boðið til borðs hefur okkur verið tekið frá- á landi á vegum og þær teknar tali. Tiffany, bærlega. Allur aðbúnaður skemmtistaðarins Vegas í 22 ára og Lisa, 20 ára, er til fyrirmyndar og allir Reykjavík, en eigendur sögðust hafa komið til koma æðislega vel fram Lisa. hans ákváðu í samstarfi landsins fyrir viku og að við okkur. Karlmennirnir Flestir karlar í nýj- við rekstraraðila Vagnsins þær myndu dveljast hér eru reyndar frekar feimnir sögðu að gestum væri að gefa Vestfirðingum samtals í einn mánuð. og óframfærnir en þeir bannað að snerta sig og kost á að berja þær Tiffany, sem er frá Mont- sýna okkur kurteisi og því banni væri framfylgt um hátíðarbúningum augum. BB var á Vagn- real, kvaðst aðspurð hafa koma fram við okkur af af gæslumönnum sínum N.k. laugardag munu Bolvíkingar halda 52. þorrablót sitt inum s.l. föstudagskvöld dansað í sex mánuði og virðingu.“ en yfirleitt þyrfti ekki að í félagsheimilinu Víkurbæ. Að sögn Elínbetar Rögnvalds- til að fylgjast með og koma til afskipta þeirra. hún ætlað sér einungis að Lisa er ættuð frá Portú- dóttur, formanns þorrablótsnefndar, stefnir í að yfir 200 athuga menningargildi halda því áfram í aðra sex gal og sagði að foreldrar Aðspurðar um kaup og þessarar uppákomu, en mánuði. Hún sagði að sér hennar vissu ekki um kjör sögðust þær Tiffany manns muni sækja blótið að þessu sinni. Bolvíkingar halda miklar umræður hafa væri efst í huga að stofna þessa atvinnu hennar og og Lisa hafa frá 300 fast í hefðir hvað blótið varðar og má í því sambandi nefna verið um hvort flokka eigi fjölskyldu með kærast- hún vildi ekki að þau dollurum á rólegu kvöldi að allar konur skarta íslenskum búningi og að einungis nektardans sem list eða anum sínum. „Kærastinn kæmust að þessu. Hún á og upp í 1000 dollara á hjónum og sambýlisfólki er heimilaður aðgangur. Á klám. Frekar fátt gesta vill að ég hætti þessu og einnig kærasta sem hún kvöldi um helgar. Mynda- þorrablótinu munu um 90 bolvískir karlar klæðast reyndist vera á staðnum ég er líka hrædd við að hittir reyndar sjaldan tökur voru stranglega hátíðarbúningi karla en hann er að sífellt að ávinna sér meiri þegar BB mætti en eitt- pabbi komist að þessu. vegna þess að hún er á bannaðar á Vagninum sess meðal þjóðarinnar. Elínbet segir konurnar í nefndinni hvað fjölgaði þegar leið á Hann er frá Marokkó og sífelldum ferðalögum at- þetta kvöld en vegna hafa verið að æfingum nær sleitulaust síðan 2. janúar og að kvöldið. Eftir að hafa fylgst hann myndi drepa mig ef vinnu sinnar vegna. Hún mikilla persónutöfra með sýningu stúlknanna hann kæmist að þessu en sagði kærastann ekki hrif- blaðamanns BB gerðu nú sé allt að smella saman. Ekki vildi hún gefa neitt upp um var niðurstaðan svo sem mamma veit þetta og hún inn af hvað hún geri og að stúlkurnar undanþágu og atriði sem flutt verða og sagði þau algjört hernaðarleyndarmál engin, en engu að síður er jákvæð og segist hann vilji að hún hætti. leyfðu að teknar yrðu en ef að líkum lætur munu margir fá pillur frá nefndinni og virtust stúlkurnar mjög myndi slást í hópinn ef Stúlkurnar sögðu að nokkrar myndir af þeim kannski ekki síst þeir sem voru að einhverju leyti áberandi í fagmannlegar, liðugar og hún væri aðeins yngri.“ þeirra væri vel gætt á „klæddum“. Þar með bæjarlífinu á síðasta ári. Hljómsveitin Hjónabandið mun ófeimnar við iðju sína. Tiffany hefur dansað víða meðan sýningar stæðu yfir þakkaði BB fyrir spjallið leika fyrir dansi á þorrablótinu og segir Elínbet að þó nokkrir Vissulega var þarna um um heim og m.a. í Grikk- og t.d. hefði einn dyra- og myndirnar og óskaði hafi skellt sér á námskeið í gömlu dönsunum sem haldið var dans að ræða þannig að í landi þar sem hún segir varða Vegas fylgt þeim stúlkunum ánægjulegrar í desember, til að vera betur í stakk búnir til dansins. því tilliti væri hægt að að nektardansmeyjum sé vestur í þeim tilgangi. Þær dvalar á Íslandi.

MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 5 Kvótakerfið er sjúkdómur sem lýsir sér eins og krabbamein – það mun tortíma sjálfu sér

Sveinbjörn Jónsson, á Suðureyri, þekkja flestir Vestfirðingar sem á annað borð fylgjast með sjávarútvegsmálum. Sveinbjörn hefur, þrátt fyrir ungan aldur, staðið lengi framarlega í baráttu smábátaeigenda fyrir hagsmunum sínum og tók þátt í stofnun Landssambands íslenskra smábátaeigenda ásamt Arthuri Bogasyni og fleirum árið 1985 og sat hann í stjórn félagsins fyrstu árin. Sveinbjörn komst heldur betur í fréttirnar þegar hann sumarið 1995 gerði ásamt fleirum, uppreisn gegn kerfinu með því að róa á steinbít á banndegi smábáta til að fá úr því skorið hvort það stæðist lög. Sveinbjörn er viðmælandi BB í opnuviðtali að þessu sinni.

fyrst að Núpi í Dýrafirði og Í fyrstu sjóferðina 7 ára síðan á Akureyri. Þaðan lá Sveinbjörn fæddist á Suður- leiðin í símvirkjun í Póst- og eyri við Súgandafjörð 22. febr- símaskólanum en að honum úar 1949. Þar ólst hann upp og loknum fór hann á flakk erlend- þar hefur hann alið allan sinn is og tók í það eitt ár. „Eftir aldur að undanskildum 5-6 heimkomuna vann ég í eitt ár árum þegar hann var í námi í hjá bróður mínum í Bernhöfts- menntaskóla og síðan sím- bakaríi í Reykjavík en þá hafði virkjun. Foreldrar Sveinbjörns Ólafur Þórðarson, fyrrverandi eru þau Jón Valdimarsson og alþingismaður og þá skólastjóri Guðjóna Albertsdóttir á Suður- heima, samband við mig til að eyri og er Sveinbjörn næst fá mig til að kenna fyrir vestan. yngstur af fimm systkinum og Ég sló til og þetta varð til þess sá eini af þeim sem búsettur er að ég kenndi í níu ár hér við á Suðureyri. Sveinbjörn og grunnskólann á Suðureyri eða kona hans Elín Bergsdóttir, frá 1975-1985. Á sumrin stund- eiga þrjár dætur, Jónu Láru, aði ég handfæraveiðar á litlum Berglindi og Björg. bát sem við bræðurnir höfðum Sveinbjörn hóf sjómennsku- smíðað en fékk mér seinna ferilinn snemma og fór hann í annan bát til að nota sem fyrstu alvöru sjóferðina með sumarvinnu með kennslunni.“ Kristjáni heitnum Ibsen á vélbátnum Frey, aðeins sjö ára gamall. Hann var þó ekki Sjómennskan er baktería ráðinn í skipspláss hjá Kristjáni Það sem átti að verða sumar- eftir þetta en Sveinbjörn segir vinna hjá Sveinbirni, þróaðist strákana á Suðureyri hafa leikið út í að verða baktería sem sér alla daga í fjörunni, á heltók hann og hætti hann því prömmum og bátum. Eins og kennslunni og gerðist sjómaður algengt var á þessum árum, að aðal atvinnu. Varla hafði byrjuðu unglingar á Suðureyri talið snúist að sjómennsku fyrr snemma að vinna. „Við byrjuð- en Sveinbjörn var farinn að um að vinna svona 10-12 ára. tala um kvótakerfið. „Það má Það var algengt að strákar réðu segja að ein ljótasta hliðin á sig upp á hálfan hlut við kvótakerfinu sé svipting þess beitningu á sumrin og þeir sem réttar einstaklinga eins og t.d. komust upp á lag við beitn- gamalla sjómanna, að geta inguna og kláruðu skammtinn eignast bát og fengið að lifa í sinn á tiltölulega skömmum tengslum við náttúruna tiltölu- tíma, gátu að því loknu farið í lega lausir við stress. Það er fótbolta og ýmsa leiki.“ algjör níðingsskapur við fólk Að loknu skyldunámi hélt að gefa því ekki svigrúm til Sveinbjörn til frekara náms, þess.

6 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 Sveinbjörn var spurður hvort sem gátu bjargað sér á þennan hyggðumst gera í trausti þess orðið milljón tonnum meiri en misserum. „Þessi talningavís- fyrr. Réttur fiskvinnslufólks og hann hafi nokkuð velt fyrir sér hátt. Ég trúi því að ef kerfið að stjórnvöld myndu kæra, og hún varð. Þetta byggi ég indi sem fiskifræðingar nota sjómanna var gjörsamlega kvótakerfinu þegar það var sett hefði fengið að ráða baráttu- við fengjum reynt á rétt okkar einfaldlega á því að í kvóta- eru svona 30% vísindi og sem hunsaður sem þýðir að ef þetta á 1984 og hvort það hafi laust, þá væri nánast ekki til gagnvart lögunum. Ekki stóð á kerfinu er innifalinn hvati til betur fer held ég að hafið sé er verðgildi þá var því stolið nokkuð komið við smábáta þá? smábátur á Íslandi í dag. málssókninni því Fiskistofa að veiða stóran fisk. Þetta helg- réttu megin við vísindin í dag frá þessu fólki. Munurinn á „Ég tók strax við mér þegar ég kærði og í kjölfarið fylgdu ast af því að verðgildi kvóta er því að ef tölur þeirra væru réttar smábát og stóru skipi er yfirleitt sá hvað var að gerast. Við skýrslutökur og yfirlýsingar. það sama á kíló hvort sem þá væru menn að ganga frá sá að á smábátnum er yfirleitt Vestfirðingar höfðum búið í Sýknaður af kröfum Þegar upp var staðið þá var ég kílóið er af eins kílóa fiski eða hrygningarstofninum núna.“ sjómaðurinn og útgerðarmað- nokkur ár við sóknarstýringu ákæruvaldsins reyndar einn kallaður fyrir dóm tíu kílóa fiski. Verðgildi kílós En myndi Sveinbjörn treysta urinn sami aðilinn sem þýðir þar sem engin aðför var gerð því þetta var gert að einskonar af tíu kílóa fiski getur verið sér til, í ljósi sannfæringar að á smábátnum tókst mannin- að yfirburðum okkar til fiski- En hvað er Sveinbirni minn- prófmáli. Það er skemmst frá þrefalt miðað við kíló af eins sinnar, að gefa út hvað mætti um að verja rétt sinn sem miða. Við búum við það eins isstæðast úr baráttunni? „Ég er því að segja að ég var sýknaður kíló fiski, undirmálið er kann- veiða úr stofninum? „Ég ætla sjómaður með því að vera og flestir vita, að hér eru gjöful búinn að starfa mikið að fél- af öllum kröfum ákæruvaldsins ski þrefalt ódýrara en stór- ekki að segja að það sé allt í útgerðarmaður. Verkalýðs- fiskimið. Það var stór þorsk- agsmálum í gegnum tíðina og sem þýðir raunverulega að við fiskurinn. Þetta þýðir það að lagi að veiða 100 þús. tonnum hreyfingin, bæði sjómanna- torfa hérna 30 mílur fyrir utan hef m.a. verið formaður verka- vorum ekki að brjóta lög á þeim sóknin beinist í stærsta fiskinn meira en ég get sagt að ef við félögin og félög landverkafólks og reyndar er svo enn í dag. lýðsfélagsins og oddviti sveit- heldur voru þeir búnir að brjóta og þar komum við inn á líf- hefðum veitt 30-50 þús. tonn- brugðust gjörsamlega þegar Það voru auðvitað stór forrétt- arfélagsins. Reyndar var ég lög á okkur í mörg ár.“ Varð fræðilega þáttinn sem er ein- um meira, og öll viðbótin hafði kvótakerfið var sett á. Þau indi, fyrir daga kvótans, að búa alþýðubandalagsmaður á árum þetta þá kannski til þess að faldlega sá, að fræðimenn hafa verið sá fiskur sem við hentum gerðu sér ekki grein fyrir að nálægt þessari torfu, miklu áður og einn af stofnendum kvóti var settur á steinbít? reiknað út afrakstursgetu stofn- og að síðan hefðum við nýtt úr það var verið að verðleggja meiri forréttindi en í dag þegar Þjóðarflokksins sem litlu mun- „Þetta er kannski eitt af þeim sins nánast eingöngu út frá þriggja ára nýliðun í stað frelsi sem var undirstaða allar þessar takmarkanir eru í aði að kæmi inn manni á sínum atriðum sem varð þess vald- vaxtarhraða árganga en þeir stórfiskjar, þá myndi stofninn lífsviðurværis þegna þeirra. gildi. Ég áttaði mig mjög tíma. Landsamband smábáta- andi, en það sem skiptir höf- gleyma því gjörsamlega að lífið framleiða meira. Ef við hefðum Það var ekki um neina baráttu snemma á hvert þetta myndi að ræða frá verkalýðshreyf- leiða og ég held að það hafi ingunni gegn kerfinu hvorki verið ´85 eða ´86 sem ég gerði fyrir hönd verkafólks né sjó- skýrslu fyrir Útvegsmanna- manna. Svo eru menn að klóra félag Vestfjarða þar sem ég í þetta núna sem augljóst var spáði fyrir um hver þróunin að myndi gerast. Togstreita í yrði. Orðalagið í skýrslunni hagsmunamálum sjómanna og var reyndar með hátíðlegra útgerðarmanna á stóru skipun- móti því að á þessum árum um er svo augljós að hún ætti aðhylltist ég kenningar Lao Tse ekki að koma neinum á óvart. og Fritz Schumacer. Ég orðaði Þar er fólk sem búið er að ræna þetta á þann veg, að kvótakerfið rétti sínum og er síðan farið myndi hygla hinum stóru og með eins og hverja aðra leigu- centrölsku á kostnað hinna liða. Það sættir sig ekki við dreifðu og smáu og að það þetta en ég spyr; hvað voru myndi leiða til samþjöppunar menn að hugsa ´85-´87 þegar aflaheimilda. Það myndu sem þetta var að skríða yfir?“ sagt verða hinir dreifðu sem byggju í útjöðrum þjóðfél- agsins sem yrðu fórnarlömb Ég myndi segja bless þessa kerfis. Ég á reyndar Nú hafa borist fregnir af að skýrsluna ekki til lengur en mér viðmiðunarpottur smábáta sem hefur fundist athyglisvert hvað eru á dagakerfinu svokallaða, margt sem þar kom fram hefur sé búinn fyrir þetta fiskveiðiár. ræst.“ Ef á heldur sem horfir gæti þetta leitt til þess að þessi tegund smábáta fái einungis Enginn smábátur ef að róa nokkra daga á næsta kerfið fengi að ráða fiskveiðiári. Hvaða lausn sér Sveinbjörn á þeim vanda og En hvernig kom Sveinbjörn Þegar Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir heimsóttu Vestfirði mun þetta ekki hafa alvarleg að stofnun Félags smábátaeig- á síðasta ári, komu þau meðal annars við hjá Sveinbirni Jónssyni á hafnarkantinum á Suðureyri. áhrif á byggðarlög eins og t.d enda? „Það er 1985 sem Arthur eigenda er í raun eina félagið uðmáli er að þegar menn búa er hringrás. Holdmyndun 7-8 hinsvegar veitt þessi 50 þús. Suðureyri, sem byggir nær Bogason gengst fyrir stofnun sem ég er tiltölulega ánægður til valdakerfi í kringum svona ára fisks fyrir stofn í formi tonn með skilju, þá hefðum eingöngu á smábátaútgerð? Sambands smábátaeigenda og með hvernig virkaði. Það er kvótakerfi þar sem sjávar- frjósemi er margföld á við við gjörsamlega stútað frjó- „Það eru nú reyndar ekki nema var ég einn af stofnfélögum og voðalega erfitt að tilgreina útvegsráðuneytið, í þessu til- holdmyndun þriggja ára fisks í semi stofnsins. Ef við yfir- þrír bátar á Suðureyri sem falla var m.a. í stjórn ein 6 eða 7 ár eitthvað eitt atriði sem er felli, fær umboð frá Alþingi til formi vaxtar og ef við skoðum, færum þetta á fjárhús, og við undir þetta kerfi en þeir eru með þátttöku í þeim baráttu- minnisstæðast. Ég gæti samt þess að stýra út á einhver þegar hrygning hefur átt sér skulum gefa okkur að við allir í alvarlegasta hópnum sem málum sem uppi voru hverju vel trúað að ef baráttuaðferðir, markmið, þá mega menn ekki stað, hvað það muni leiða til ætlum að hafa viðkomu ár eftir er línu hópurinn. Hinir eru sinni. Það hafði sýnt sig að það Landssambandsins, sem gleyma stjórnarskrárbundnum mikillar nýliðunar eftir þrjú ár, ár, þá myndum við ekki ávallt flestir á aflamarki sem helgað- var greinilegur ásetningur er 10-12 ára gamalt félag, og rétti einstaklinga og jafnvel þá getur það verið margfeldi slátra bestu gripunum. Hvort ist af því að þeir voru með kvótakerfisins að útrýma öllum árangur væri skráður, þá kæm- rétti bundnum alþjóðalögum.“ eigin þyngdar hjá átta ára myndum við frekar taka einn góða aflareynslu og völdu því smábátum og það má eiginlega ust menn að raun um að þar fisknum en það er ekkert hjá fjórða úr þriggja ára nýliðun aflamarkið til þess að eiga segja að þetta félag hafi bjargað hefur verið unnið eitt mesta hinum. Þetta þýðir að með og vernda hitt, eða vernda möguleika á að bjarga sér á því sem bjargað hefur verið, þrekvirki í varnarbaráttu sem Kvótakerfið hefur stolið ímyndaðri verndun á smáfisk þennan fjórðung nýliðunar og steinbít, ýsu og öðru slíku. Nú bæði hvað varðar frelsi til þekkist í Íslandssögunni. af okkur milljón tonnum höfum við verið að halda of stúta öllu hinu? Menn verða að hafa aðeins verið notaðir um útgerðar þannig að aðrir en Eftir að ég hætti í stjórn miklu vægi á sókn í hrygn- vita um hvað málið snýst. 20% afladaga á yfirstandandi stórtækar útgerðir gætu sótt félagsins, fór ég að byggja En hefur þetta ekki orðið til ingarfisk og komið í veg fyrir Frjósemi er meiri forsenda fiskveiðiári í þessu kerfi en sjóinn og einnig til bjargar meira á eigin forsendum en þó að þrýsta á að vel flestar ef að íslenski þorskstofninn skil- holdsköpunar en vaxtarhraði í úthlutaður heildarafli er búinn. ýmsum byggðarlögum eins og í fullum tengslum við félagið. ekki allar tegundir verði kvóta- aði góðri nýliðun. Ég fullyrði stofni og það þýðir einfaldlega Mér skilst að lögin séu þannig t.d. þorpinu mínu Suðureyri, Ætli mér sé þá ekki minnis- settar? „Það er auðvitað mark- að ef það hefði verið beitt það að á bilinu 6-8 ára þá verður að á þessu ári veiða þeir aðeins sem væri ekki til í dag ef þetta stæðast þegar við fórum í miðið hjá þeim, en ef þeir hagkvæmustu aðferð við sókn- verðgildi fisks, sérstaklega í í þá daga sem þeir fengu landssamband hefði ekki orðið þennan fræga steinbítsróður. ímynda sér að hægt sé að búa arstýringu sem hefði tekið tillit stofni sem búið er að eyði- úthlutað en mega veiða eins og til. Við höfum frá upphafi barist Hann byggðist á því að við til tölvuleik sem líkir það vel til þarfa stofnsins, frjósemi leggja, margfalt meira heldur þeir geta. Meðalafli á sóknar- með markmið einstaklings- höfðum alltaf varið rétt okkar eftir náttúrunni að hægt sé að hans og samsetningar, þá hefði en vaxtarhraði árgangs, það dag verður síðan notaður til að frelsis í huga og mottó félagsins með tilvísun í stjórnarskrána. nota hann til löggjafar um það stofninn gefið að minnsta kosti verður miklu meiri stofnþyngd- reikna út þá daga sem þeim hefur verið; krókaveiðar frjáls- Það eru ákvæði í stjórnarskrá hvernig á að starfa, af hverju milljón tonnum meira af sér en ar aukning vegna frjósemi en verður ætlað næsta ár til að ar. Að vísu hafa menn orðið að um athafnafrelsi annars vegar hleypa þeir þá ekki mönnum hann hefur gert á undanförnum vaxtar.“ veiða það magn sem þeir fá að semja um eitthvað til að afstýra og ákveðin jafnræðisregla hins til veiða í tölvunni hjá sér? Það 10-12 árum og væri betri en veiða. Ef ég tek dæmi: Veiði styrjöldum sem þeir treysta sér vegar. Við teljum að kvóta- er fáranlegt að ætla að stýra hann er. Til þess að stofn geti þessir bátar helmingi meira á ekki í, en megin inntakið hefur kerfið í heild sé á mörkum vel- fiskveiðum, í lífríki eins og er vaxið þá er frjósemi lykilatriði, Verkalýðshreyfingin þessu fiskveiðiári en þeim var verið einstaklingsfrelsi, réttur sæmis gagnvart stjórnarskránni hér við land, með kvótasetn- það er málið í hnotskurn. Það brást gjörsamlega úthlutað, þá fækkar dögum á og að smáir aðilar hefðu og í raun jafnvel brot á henni. Í ingu tegunda. Það er efni í heila er ekki meiri ofætlun hjá mér næsti ári, sem þeir mega stunda ákveðinn forgang. Í raun má þessu tilviki létum við reyna á bók að fara út í líffræðileg áhrif að setja fram fullyrðingu um Þegar talið berst að öðrum veiðar á, um helming. Ég er segja að smábátum hafi fjölgað ákveðinn þátt sem byggði á að t.d. kvótans á þorskstofninn. þessi milljón tonn en það væri þáttum kvótakerfisins og þeirri sannfærður um að stjórnvöld- meira vegna kvótakerfisins smábátaflotanum var úthlutað Ég held því fram að kvótakerfið hjá fiskifræðingum að afsanna togstreitu sem virðist ríkja milli um verður ekki stætt á að nota heldur en ef kvótakerfið hefði ákveðnum leyfilegum sóknar- sé búið að stela af okkur milljón hana með þeim verkfærum sem sjómanna á smábátum og stærri þessa reglu fyrir næsta ár vegna aldrei verið til. Viðbrögð dagafjölda og var það gert tonnum í veiði á þorski á s.l. þeir hafa notað.“ skipum verður Sveinbjörn þess, að þegar í ljós kemur manna og sjálfsbjargarhvöt vegna verndunar á þorski. Þar 12 árum. Ef við hefðum stýrt harðorður mjög. „Það sem hvað skerða þarf mikið, þá urðu til þess að menn fóru sem þær aðstæður eru stundum með sókn og tekið á þeim gerðist þegar kvótakerfið var muni menn einfaldlega standa meira og meira inn í kerfið. fyrir hendi, ákveðinn tíma árs, málum sem okkur fannst koma Veiðar með skilju hefðu sett á var að veiðiheimildir á frammi fyrir því að uppgötva Þetta var ákveðinn öryggis- að hægt er að veiða nánast upp eins og að fyrirbyggja stútað stofninum stærri skipum voru settar á að skerðingin er of mikil til ventill og við getum borið þetta hreinan steinbít, sem ekki var í útkast á fiski og annað slíkt, og hendur útgerðarmanna sem þess að hægt sé að bjóða saman við gufuvél sem hleypti kvóta þá, þá fórum við á reynt að stýra sóknarmynstrinu Þrátt fyrir allt þá samþykkir voru ekki nema kannski fjórð- einstaklingum í þjóðfélaginu út þrýstingnum meðal sjó- banndegi og veiddum steinbít. eftir þörfum stofnsins, þá hefði Sveinbjörn að meiri fiskur sé á ungs þátttakendur þeirra sem upp á hana. Ég held að það sé manna og jafnvel byggðarlaga Við auglýstum vel hvað við afrakstursgeta þorskstofnsins ferðinni nú en fyrir nokkrum fengust við sjávarútveg áður orðið lífsnauðsynlegt að fundin

MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 7 verði einhver frjáls leið fyrir halda uppi atvinnu og veiða vegna fólgið hrun, og eignar- átt sér stað þá verður verðgildi og Íslendingar byrjuðu að duga okkur til að hér yrði þessa báta enda er núverandi fisk, heldur að búa til eignar- haldskerfi, sem hefur slíkt í kerfinu að fara niður í það stjórna efnahagsmálum sínum blómleg byggð.“ fyrirkomulag hlægilegt, að rétt.“ uppsöfnunargildi og er boðað sem eðlilegt getur talist, þ.e. sjálfir. „Menn mega ekki vera að velta fyrir sér 2-3 þús. af ráðamönnum sem lausn, er að það kosti svipað að kaupa gleyma því að hagstjórn er líka tonnum, á meðan 30 þús. ekki hagræðingarkerfi heldur báta og smíða þá. Ég er ekki að tæki sem raskar búsetugrund- Jafnvel hinir ágætustu tonnum er hent. Ef ég setti Kvótakerfið mun hrynja sjúkdómur sem lýsir sér eins tala um frjálsar veiðar en tel þó velli og það má sjá hagstjórn menn geta fallið sjáfan mig í þessi spor og við verði það ekki afnumið og krabbamein. Þetta er upp- að frjálsar veiðar hefðu verið Íslendinga í gegnum áratugina skulum segja að ég fengi dráttarsýki sem á sér stað vegna betri kostur en kerfið sem var með því að skoða viðskipta- Sveinbjörn, sem í dag starfar úthlutað 20 dögum á næsta ári, Hvað með framtíðina, er þess að þetta er ófrjósamt kerfi tekið upp vegna þess að þá jöfnuð þeirra og gengisskrán- innan Sjálstæðisflokksins og þá mundi ég nú bara segja bless hægt að snúa við? Heldur og hlýtur óhjákvæmilega að hefði náttúran stýrt okkur. Ef ingu. Ef hugsanagangur stjórn- sat m.a. síðasta landsfund og hætta að gera ráð fyrir að Sveinbjörn að hægt sé að hrynja. við hefðum ofveitt þá hefðu valda í efnahagsmálum og flokksins, segir að Vestfirð- það væru til stjórvöld í þessu afnema kvótakerfið? „Ef umsvifamestu og fjárfestinga- fiskveiðistjórnun breytist ekki, ingar séu litnir hornauga, eins landi.“ En hvað myndi Svein- kvótakerfið verður ekki afnum- sjúkustu fyrirtækin farið á þá eiga Vestfirðingar engan og einhver sértrúarsöfnuður, björn vilja sjá í staðinn? „Ég ið, þá mun það hrynja og því Leikvangurinn stækkaður hausin og við værum löngu sjéns. Ef þeir vildu hins vegar vegna afstöðu sinnar til kvóta- hefði helst aldrei viljað sjá get ég lofað. Maður fær á til- Lausn manna eins og Þor- búnir að byggja allt upp aftur, taka þau mál í sínar hendur kerfisins. „Miðað við það sem annað en frjálsar krókaveiðar, finninguna, t.d. með því að steins Más, hjá Samherja og bæði atvinnulíf og fiskistofna. sem hafa drepið þá, þá eru það er að gerast í þjóðfélaginu í kannski með einhverjum tak- hlusta á sjávarútvegsráðherra, t.d. forsvarsmanna Granda, Krafa mín er sú að ef þessir tvö lykilatriði sem ég vil nefna. dag þá geta menn allt eins átt mörkunum og þá er ég að tala að menn séu sífellt að leita að hefur ekki verið að átta sig á menn ætla að stjórna þá verða Í fyrsta lagi þarf að komast von á því að þetta verði mál um reglur varðandi t.d. leyfi- plástrum. Eðli kerfisins, þessi sjúkdómi kerfisins heldur hafa þeir að stýra því sem þeir undan íslensku krónunni og málanna í pólitík. Ef svo verður legt magn veiðarfæra, einhver samruna sjúkdómur og trúar- þeir verið hægt og rólega að þykjast ætla að stýra, þ.e. færa öll viðskipti yfir í einhvern þá ætla ég að vona, flokksins hátíðastopp o.s.frv.“ boðskapur ráðamanna, kallar á undirbyggja það að þeir geti veiðunum. Það þýðir að skil- óháðan og helst stóran gjald- míns vegna, að forystumenn- stærri einingar og sameiningu. stækkað leikvanginn. Þeir eru greina þarf fyrst ákveðna þætti miðil og haga öllum viðskipt- irnir búi yfir víðsýni til að skilja Allir heilvita menn, aðrir en búnir að tryggja fyrirtæki sín sem eru annars vegar líffræði- um okkar bæði innbyrðis og út hvað málið snýst um. Ef þeir Vertíðarbátum Íslendingar sem ekki er búið yfir og kringum alla gengis- legir þættir og hins vegar á við, í þessari mynt þannig að verja kerfið af sömu hörku á hefur verið útrýmt að eyðileggja alla stærðfræði- múra. Ætli Þorsteinn Már eigi mannréttinda- og þjóðfélags- íslensk stjórnvöld gætu ekki næstunni og gert var á síðasta kunnáttu hjá, vita að forsenda ekki ítök í Þýskalandi, Færeyj- legir þættir. Síðan er búin til haft áhrif á verðgildi fram- landsfundi, þá eru þeir að En býður ekki þannig kerfi, náttúruvals, því þetta er ekkert um og Bretlandi og hann getur almenn stýring sem fylgt getur leiðslu með frelsisskerðingu merkja flokkinn sem hags- eins og núverandi kerfi, upp á annað en náttúruval fyrirtækja líklega ráðið því í framtíðinni þessum markmiðum.“ sem hlýst af að ákvarða verð- munavörsluflokk hinna stóru að menn rói á smá hornum á þegar sá hæfari á alltaf að hvar hann fjárfestir og hvar lagningu gjaldeyris. Hitt atriðið og í mínum huga eru þeir þá að öllum tímum árs, jafnt vetur, stækka og útrýma hinum óhæf- hann lætur hagnað og tap koma er það, að um leið og við taka þátt í að verja ránsfeng. sumar vor og haust? „Auðvitað ari, byggist á frjósemi. Þetta fram. Hann er sem sagt búinn Blómleg byggð á kæmumst undan íslensku krón- Kvótakerfið hefur alltaf verið er þetta stórhættulegt en menn þýðir að menn geta ekki haldið að losa sig undan áhrifum Vestfjörðum? unni þá yrðum við sennilega kosningamál á Vestfjörðum og verða að gera sér grein fyrir af áfram að sameina og stækka gengisskráningar á Íslandi. að taka upp miðlínu á Breiða- ef það er að gerast á landsvísu hverju þetta gerðist. Kvóta- endalaust ef ekki verða til nein Þetta þýðir að leikurinn getur Þegar Sveinbjörn er inntur firði og Húnaflóa, sem yrði að sem Vestfirðingar hafa verið kerfinu hefur tekist það afrek ný fyrirtæki vegna þess, að haldið áfram löngu eftir að álits á framtíð Vestfjarða í ljósi vísu minnsta landhelgi við með í hausnum alla tíð, þá geta að útrýma vertíðarbátunum í þegar búið er að eyða þessum Íslendingar eru búnir að missa erfiðleika sem dunið hafa yfir Ísland því að Grænland er svo jafnvel hinir ágætustu menn skjóli kröfunnar um hagræð- minnsta þá verður sá næst- allar sínar veiðiheimildir. undanfarin ár, segir hann að nálægt okkur, og taka í okkar fallið í valinn.“ ingu. Það er búið að útrýma minnsti minnstur og svo koll Kvótakerfið lifir ekki án endur- hjöðnun byggðar á Vestfjörð- hendur stjórn fiskveiða á þessu flota sem dugði okkur til að af kolli. Í þessu kerfi er þess nýjunar og til þess að hún geti um hafi byrjað á svipuðum tíma svæði. Þessi tvö atriði myndu veiða 400 þús. tonn á ári af steinbít, þorski, ýsu og fleiri tegundum. Um leið og t.d. 100 tonna línubátur er lagður af Ný upplýsingalög hafa tekið gildi vegna svonefndrar hagræð- ingar, þá standa eftir 6-8 sjómenn sem vantar vinnu. Þeir hafa ekkert annað val en að ráða sig annað hvort á togarann sem fékk aflaheimildirnar þeirra, eða kaupa sér smábát. Réttur almennings að upplýsingum frá Það var ekki pláss fyrir þá alla á togurunum þannig að margir fengu sér smábát. Það er auðvitað ekkert vit í að stunda stjórnsýslu ríkisins og sveitarfélögum dagróðra á trillum yfir vetrar- Þann 1. janúar sl., tóku í Allra skjala sem mál varða, ur aflað annars staðar frá. Í grein laganna að ef ákvæði 4.- ingum um hann sjálfan. Þar tímann undir því yfirskyni að gildi ný upplýsingalög sem þar með talinna endurrita af sömu grein segir að gögn sem 6.gr. eiga aðeins við um hluta segir að stjórnvöldum sé skylt, vera að halda uppi atvinnu í taka til stjórnsýslu ríkisins, bréfum sem stjórnvald hefur undanþegin séu upplýsingarétti skjals, skal veita almenningi sé þess óskað, að veita aðila byggðarlögum. Það er samt sveitarfélaga og starfsemi sent, enda megi ætla að það séu umsóknir um störf hjá ríki aðgang að öðru efni skjalsins. sjálfum aðgang að skjölum og bara ekkert annað hægt og ef einkaaðila, að því leyti sem hafi borist viðtakanda. eða sveitarfélögum og allra Sama regla á við um önnur öðrum gögnum er varða tiltekið við ætlum okkar að lifa, t.d. þeim hefur verið falið opin- Allra annarra gagna sem mál gagna sem þær varða; þó er gögn. mál ef þau hafa að geyma heima á Suðureyri, þá verðum bert vald til að taka ákvarð- varða, svo sem teikninga, upp- skylt að veita upplýsingar um Í 8. grein laganna er fjallað upplýsingar um hann sjálfan. við að gera þetta. Auðvitað anir um rétt eða skyldu drátta, korta, mynda, örfilma nöfn, heimilisföng og starfs- um takmarkalausan upplýs- Ákvæði 1. mgr. gilda þó ekki væri miklu betra ef við gætum manna. Samkvæmt lögunum og gagna sem vistuð eru í tölvu. umsækjenda þegar um- ingarétt að tilteknum tíma um þau gögn sem talin eru í 4. verið að róa á einum svona 100 er framangreindum aðilum Dagbókarfærslna sem lúta að sóknarfrestur er liðinn. liðnum. Það segir að veita skuli gr. og um gögn sem hafa að tonna bát og haldið þannig uppi skylt, sé þess óskað, að veita gögnum málsins og lista yfir Í 5. grein laganna segir að aðgang að gögnum sem 4. geyma upplýsingar um mikil- einhverju trukki. Það væri almenningi aðgang að gögn- málsgögn. óheimilt sé að veita almenningi töluliður 6. gr. tekur til jafn- væga almannahagsmuni er auðvitað miklu vitrænna, en um sem varða tiltekið mál Stjórnvöldum er heimilt að aðgang að gögnum um einka- skjótt og ráðstöfunum eða leynt eiga að fara samkvæmt kerfið gerir ekki ráð fyrir með þeim takmörkunum sem veita aðgang að gögnum í ríkari eða fjárhagsmálefni einstakl- prófum er að fullu lokið, nema 6. grein. Heimilt er að takmarka þessu.“ greint er frá í 4.-6.grein lag- mæli en kveðið er á um í inga sem sanngjarnt er og eðli- ákvæði 5. gr. eða 1.-3. töluliðs aðgang aðila að gögnum ef þau anna. Lögin gilda ekki um þessum kafla, nema fyrirmæli legt að leynt fari, nema sá sam- 6. gr. eigi við. Þar segir einnig: hafa jafnframt að geyma upp- Hvati útgerðarinnar var þinglýsingu, aðfarargerðir, laga um þagnarskyldu standi þykki sem í hlut á. Sömu ,,Veita skal aðgang að öðrum lýsingar um einkamálefni kyrrsetningu, löggeymslu, því í vegi.” takmarkanir gilda um aðgang gögnum sem 4.-6.gr. taka til annarra, enda vegi þeir hags- að búa til eignarrétt lögbann, nauðungarsölu, að gögnum er varða mikilvæga þegar liðin eru þrjátíu ár frá munir, sem mæla með því að greiðslustöðvun, nauða- fjárhags- eða viðskiptahags- því að gögn urðu til, að frá- upplýsingum sé haldið leynd- Hefur Sveinbjörn kannski þá samninga, gjaldþrotaskipti, Gögn undanþegin muni fyrirtækja og annarra töldum upplýsingum er varða um, þyngra en hagsmunir þess tilfinningu að afnám línu- skipti á dánarbúum eða önnur upplýsingarétti lögaðila. einkamálefni einstaklinga, en sem fer fram á aðgang að tvöföldunar hafi verið endan- opinber skipti, né heldur um Í 6. grein laganna þar sem aðgang að þeim skal fyrst veita gögnunum. Um aðgang sjúkl- legt rothögg á línuútgerðina? rannsókn eða saksókn í opin- Í 4. grein laganna þar sem fjallað er um takmarkanir á að áttatíu árum liðnum frá því ings að sjúkraskrá fer eftir „Línuveiðar eiga mjög erfitt beru máli. Þá gilda lögin ekki fjallað er um gögn sem undan- upplýsingarétti vegna al- þau urðu til. Þetta gildir þó ákvæðum læknalaga. uppdráttar innan kvótakerfisins um aðganga að upplýsingum þegin eru upplýsingarétti segir mannahagsmuna segir að ekki um sjúkraskrár og skýrslur vegna þess að rekstrarkostn- samkvæmt stjórnsýslulögum að réttur almennings til að- heimilt sé að takmarka aðgang sálfræðinga eða félagsráðgjafa. aður útgerðar er meiri þar en í og lögum um skráningu og gangs að gögnum taki ekki til almennings að gögnum þegar Úrskurðarnefnd um upplýs- Málsmeðferð mörgum öðrum formum út- meðferð persónuupplýsinga. fundargerða ríkisráðs og ríkis- mikilvægir almannahagsmunir ingamál er þó heimilt að veita Í 10. grein þar sem fjallað er gerðar. Ég segi ekki að afnám Lögin gilda heldur ekki ef á stjórnar, minnisgreina á ráð- krefjast, enda hafi þau að aðgang að slíkum skýrslum og um beiðni um aðgang að tvöföldunarinnar hafi verið annan veg er mælt í þjóð- herrafundum og skjala sem geyma upplýsingar um öryggi sjúkraskrám til rannsókna eftir upplýsingum segir: ,,Sá sem rothögg en það að hún skuli réttarsamningum sem Ísland tekin hafa verið saman fyrir ríkisins eða varnarmál; sam- að þær hafa verið afhentar fer fram á aðgang að gögnum hafa leitt til svo mikils fram- á aðild að. slíka fundi, bréfaskipta stjórn- skipti við önnur ríki eða fjöl- skjalasafni. Nefndin bindur skal tilgreina þau gögn sem boðs línubáta strax og búið var Í 3. grein laganna þar sem valda við sérfróða menn til þjóðastofnanir; viðskipti stofn- slíkt leyfi þeim skilyrðum sem hann óskar eftir að kynna sér. að verðgilda þetta sem eign, fjallað er um almennan afnota í dómsmáli eða við ana og fyrirtækja í eigu ríkis hún metur nauðsynleg hverju Þá getur hann óskað eftir að fá segir mér að hvati útgerðar- aðgang að upplýsingum seg- athugun á því hvort slíkt mál eða sveitarfélaga að því leyti sinni.” að kynna sér upplýsingar um innar hafi ekki verið hagkvæm ir: ,,Stjórnvöldum er skylt, skuli höfðað; vinnuskjala sem sem þau eru í samkeppni við tiltekið mál án þess að tilgreina útgerð, heldur væntingar um sé þess óskað, að veita stjórnvald hefur ritað til eigin aðra; fyrirhugaðar ráðstafanir einstök gögn sem málið varða. eignarhlut í veiðirétti. Það að almenningi aðgang að gögn- afnota, en þó skuli veittur eða próf á vegum ríkis eða Upplýsingaréttur Stjórnvald getur sett það þessir bátar skyldu unnvörpum um sem varða tiltekið mál aðgangur að vinnuskjölum ef sveitarfélaga ef þau yrðu um sjálfan sig skilyrði að beiðni um aðgang vera auglýstir til sölu eftir að með þeim takmörkunum sem þau hafa að geyma endanlega þýðingarlaus eða næðu ekki að gögnum sé skrifleg og komi kvótinn kom á, segir mér greinir í 4.-6.gr. Réttur til ákvörðun um afgreiðslu máls tilætluðum árangri væru þau á Í 9. grein laganna er fjallað jafnframt fram á eyðublaði sem einfaldlega að forsendur þess- aðgangs að gögnum nær til: eða upplýsingar sem ekki verð- almannavitorði. Þá segir í 7. um aðgang aðila að upplýs- það leggur til. Þegar farið er ara útgerða hafi ekki verið að

8 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 Guðmundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli níræður MenningarvakaMenningarvaka haldinhaldin tiltil heiðursheiðurs

hinuhinuGuðmundur Ingi Kristjáns- aldnaaldnahannesson, forseti bæjarstjórn- skáldiskáldi son, skáld og bóndi að Kirkju- ar flutti við það tækifæri, sagði bóli í Bjarnardal í Önundarfirði hann meðal annars að Guð- varð níræður 15. janúar síðast- mundur Ingi hefði ávallt verið liðinn. Sveitungar Guðmundar maður friðar og sátta. Guð- efndu til blysfarar að heimili mundur Ingi, sem var heiðurs- skáldsins á afmælisdaginn, borgari Mosvallahrepps og nú færðu honum gjafir og sungu Ísafjarðarbæjar, þakkaði gjöf- Sveitungar Guðmundar Inga efndu til blysfarar að heimili hans á afmælisdaginn og sungu fyrir hann lög við nokkur ljóða fyrir hann lag við ljóð hans, ina og fallegi ummæli í hans hans. Önundarfjörður, en ljóðið garð frá hinu nýja sameinaða samdi Guðmundur árið 1924, sveitarfélagi. Hann sagði að sveitarfélags, kvaðst hann ekki markavörður bæjarfélagsins. þá sautján ára gamall. Bæjar- margs væri að minnast á þeim hafa tök á því, þrátt fyrir störf Hann sagði að skáldið hefði að stjórn Ísafjarðarbæjar heim- níutíu árum sem hann hefði sín að sveitarstjórnarmálum til vísu sent sér bréf fyrir stuttu, sótti skáldið einnig á afmælis- lifað enda hefðu miklar breyt- fjölda ára. Kristján Þór Júlíus- þar sem hann benti á að kominn daginn og færði því bók að ingar átt sér stað. Þegar Guð- son, bæjarstjóri Ísafjarðar- væri tími til að fara að huga að gjöf. mundur Ingi var beðinn um bæjar, sagði að Guðmundur nýjum manni til starfsins. Í ávarpi sem Þorsteinn Jó- góð ráð til reksturs hins nýja Ingi hefði þann starfa að vera Guðmundur Ingi, sem á að baki sex ljóðabækur, mun vera eini núlifandi Íslendingurinn fram á aðgang að gögnum um sem á ljóð í gömlu Skóla- mál þar sem taka á eða tekin ljóðunum. Árið 1993 kom út hefur verið ákvörðun um rétt Ný upplýsingalög heildarútgáfa ljóða hans ásamt eða skyldu manna skal beiðni nýjustu ljóðunum. Bækur Guð- beint til stjórnvalds sem tekið mundar Inga hafa átt það hefur eða taka mun ákvörðun í sammerkt að nöfn þeirra hafa málinu. Annars skal beiðni allar byrjað á sól, s.s. Sóldögg, beint til þess stjórnvalds sem Sólstafir o.s.frv. Guðmundur hefur gögnin í sínum vörslum.” Ingi var kennari að Holti í Í 11. grein laganna er fjallað Lögin eru af Önundarfirði til fjölda ára um málshraða og málsmeðferð. ásamt því að starfa að sveitar- Þar segir að stjórnvald skuli stjórnarmálum í Mosvalla- taka ákvörðun um það hvort hreppi, m.a. sem oddviti. Hann það verður við beiðni um hefur mikið starfað að félags- Þorsteinn Jóhannesson, forseti bæjarstjórnar Ísafjarðar- aðgang að gögnum svo fljótt ,,Éghinu vona að við getum orðið góða við óskum íbúa og annarra málum og ávallt farið þar bæjar, færir skáldinu bók að gjöf frá bæjarfélaginu. sem verða má. Hafi beiðni ekki þeirra sem þurfa að leita upplýsinga hjá okkur. Við erum fremstur meðal jafningja, verið afgreidd innan sjö daga með sæmilega vel skrásett skjalasafn og við höfum aldrei meðal annars hjá Stéttarsam- og því kæmi ekki á óvart þótt inu að Núpi í Dýrafirði. Yfir- frá móttöku hennar skal skýra legið á upplýsingum, en hins vegar vil ég hafa þann bandi bænda og Búnaðarsam- eitthvað leyndist í pokahorn- skrift menningarvökunnar var aðila frá ástæðum tafanna og fyrirvara á að allt sem snýr að persónulegum samskiptum bandi Vestfjarða. inu. Guðmundur Ingi og eigin- ,,Til þín Guðmundur - 90 ára.” hvenær ákvörðunar sé að og persónulegum málum, myndi ég ekki afhenda nema að Guðmundur Ingi hefur séð kona hans, Þuríður Gísladóttir, Þar var boðið upp á fjölbreytta vænta. Um málsmeðferð fer ég yrði neyddur til þess,” sagði Ólafur Kristjánsson, um vísnagerð fyrir þorrablót sögðu í samtali við blaðið að dagskrá þar sem komu fram að öðru leyti eftir stjórnsýslu- bæjarstjóri í Bolungarvík, aðspurður um hvernig Önfirðinga um fjörutíu ára afmælisdagurinn hefði verið m.a. Sunnukórinn á Ísafirði, lögum. Bolungarvíkurkaupstaður væri í stakk búinn til að fram- skeið, síðast árið 1995. Hann hinn ánægjulegasti fyrir þau kvartett frá Suðureyri og Leik- Í 12. grein laganna er fjallað fylgja hinum nýju lögum. segist lítið yrkja þessa dagana, hjón. félag Flateyrar, sem flutti um ljósrit eða afrit af gögnum. ,,Ég vil meta friðhelgi íbúanna en allt sem snýr að og þótt innblásturinn hafi verið Á laugardaginn var, efndu nokkur ljóða Guðmundar, svo Þar segir: ,,Stjórnvald tekur stjórnkerfinu, ákvarðanatöku, tillögugerð og samþykktum til staðar áður fyrr, þá sé hann vinir og vandamenn Guð- fátt eitt sé nefnt. Þá voru haldn- ákvörðun um hvort umbeðin er opið fyrir alla og hefur alltaf verið. Það hefur ekkert nú búinn að vera. Guðmundur mundar Inga til menningar- ar fjölmargar ræður til heiðurs gögn skuli sýnd eða hvort reynt á þessi nýju lög enn. Allir sem hafa leitað til okkar Ingi er þekktur fyrir hógværð vöku til heiðurs afmælisbarn- hinu aldna skáldi. ljósrit skuli veitt af skjölum hafa fengið upplýsingar. Þessi lög eru af hinu góða að eða afrit af öðrum gögnum sé mínu mati,” sagði Ólafur. Kristján Þór Júlíusson, þess kostur. Sé farið fram á að bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, sagði í samtali við blaðið að fá ljósrit af skjölum skal orðið bæjarfélagið myndi reyna að vinna eftir lögunum eftir við þeirri beiðni, nema skjölin bestu getu. séu þess eðlis eða fjöldi þeirra ,,Ég held að það sem kannski helst myndi þvælast fyrir svo mikill að það sé vand- okkur væri skjalavarslan. Hún er ennþá svo þvælin vegna kvæðum bundið. Þegar fjöldi þess að skjalasöfn sveitarfélaganna sex sem sameinuðust skjala er mikill getur stjórnvald á síðasta ári, hafa ekki verið sameinuðu enn. Það mun ákveðið að fela öðrum að sjá eflaust taka sinn tíma að finna skjöl. Það hefur ekki reynt um ljósritun þeirra. Hið sama á þessi lög enn og ég held að upplýsingagjöfin frá á við hafi stjórnvald ekki sveitarfélaginu geti gengið snurðulaust. Það hefur hún aðstöðu til að ljósrita skjöl. Þá gert að mestu leyti og ég held að það verði ekki nein skal aðili greiða þann kostnað breyting á því við þessa lagasetningu,” sagði Kristján Þór. sem hlýst af ljósritun skjalanna. Ekki náðist í Ágúst Kr. Björnsson, sveitarstjóra Forsætisráðherra er heimilt að Súðavíkur vegna þessa, en eitt mál hefur borist úrskurðar- ákveða með gjaldskrá hvað nefnd um upplýsingamál vegna Súðavíkurhrepps vegna greiða skuli fyrir ljósrit sem nýju laganna, en í því neitaði hreppurinn fréttastofu veitt eru samkvæmt lögum ríkisútvarpsins um gögn varðandi málefni hreppsins og þessum. Reglur 2.-4. mgr. eiga Frosta hf. einnig við um afrit af öðrum gögnum en skjölum eftir því Heimilt er samkvæmt lögun- veita ljósrit af skjölum eða sem við á.” um að bera synjun stjórnvalds afrit af öðrum gögnum. Í 13. grein laganna segir að um aðgang að gögnum sam- Nefndin er sjálfstæði í störf- ákvörðun stjórnvalds um að kvæmt lögum þessum undir um sínum og verður úrskurð- synja beiðni um aðgang að úrskurðarnefnd um upplýs- um hennar samkvæmt lögum gögnum eða um ljósrit eða afrit ingamál sem úrskurðar um þessum ekki skotið til ann- af þeim skuli tilkynnt skriflega ágreininginn. Hið sama gildir arra stjórnvalda. ef beiðni hefur verið skrifleg. um synjun stjórnvalds um að Afmælisbarnið, Guðmundur Ingi Kristjánsson ásamt eiginkonu sinni, Þuríði Gísladóttir.

MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 9 ○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○ ○ Súðavík - Hagkvæmni stærðarinnar! Í útvarpi 16. janúar, í síðastu viku, þegar liðin voru 2 ár frá snjóflóðinu í Súðavík, var talað við Ágúst Kr. Björnsson sveitarstjóra Súðavíkurhrepps. Meginefni útvarpsviðtalsins reyndist fjalla um erfiðleika Súðavíkurhrepps vegna kaupa á húsum á hættusvæð- inu í eldri hluta Súðavíkur. Eins og kunnugt er, sameinuðust Súðavíkurhreppur eldri, Ögurhreppur og Reykjarfjarðarhreppur í einn stærri hrepp, Súðavíkurhrepp hinn nýja með liðlega 300 íbúa, þar af um 230 í þorpinu Súðavík. Sameiningin tók gildi 1. janúar 1995. Rúmum hálfum mánuði síðar féll snjóflóðið, 14 manns létu lífið, fjöldi húsa skemmdist og tekin var um það ákvörðun í framhaldinu, að reisa nýtt þorp í landi Eyrardals, hins forna höfuðbóls. Öll málefni varðandi snjóflóðavarnir á Íslandi hafa verið til endurskoðunar í rúmt ár. Tvennt er einkum til ráða, annars vegar að byggja snjóflóðavarnir og hins vegar að kaupa hús, sem standa á snjóflóðasvæðum, af eigendum þeirra. Kallast það uppkaup á máli þeirra, sem tamast er að ræða snjóflóðavarnir. SPÓLANí Enn er tvennt til varðandi gerð HELGAR snjóflóðavarna og skal vikið að góðar TÆKINU þeim kostum síðar. TOPP10 3á Uppkaup fast- MYNDBÖND veðrið http: NETINU HJÁ eigna í Súðavík VÍDEÓHÖLLINNI http://www.bryanadams. Horfur á fimmtudag, - snjóflóðavarn- com föstudag og laugar- ir á Flateyri 1. The Rock Söngvarinn Bryan Adams dag: Suðlæg átt, all- hefur sett upp heimasíðu. Á hvöss um vestanvert landið en annars heldur Sú leið var farin á Flateyri henni er hægt að nálgast 2. Down Periscope hægari. Súld um sunn- að byggja snjóflóðavarn- fréttir af kappa og upp- argarða ofan byggðar á an- og vestanvert land- lýsingar um tónleikaferðir eyrinni. Auk þess voru 3. From Dusk till Dawn ið enn annars þurrt. reyndar keyptir grunnar og margt fleira. Hægt hlýnandi veður, hiti víða 3-6 stig á þeirra húsa, sem 4. Trainspotting föstudag og laugar- skemmdust á Flateyri. Í http://www.passport2.com dag. Súðavík voru keyptar 5. Cable Guy Hefur þú prufað að spila fasteignir fyrir 370 millj- ónir króna. Hlutur Súðavíkurhrepps af þeirri fjárhæð brids yfir Netið. Á þessari 6. The Juror heimasíðu eru allar upplýs- The Cable Guy Horfur á sunnudag nemur 10% eða 37 milljónum króna og gjaldféll og mánudag: Suð- upphæðin um nýliðin áramót. Sem fyrr segir ræddi ingar um hvernig er hægt að Hann er kominn aftur maðurinn með gúmmí vestan stinningskaldi sveitarstjórinn vanda hreppsfélagsins við að greiða 7. Primal Fear spila brids heimshorna á og él um vestanvert andlitið. Að þessu sinni hluta sinn af þessum snjóflóðavörnum. Mun það reynast milli. landið en þurrt og víð- með öllu ómögulegt án lántöku. Engan skyldi undra að 8. Kingpin leikur hann kapalmann ast léttskýjað sunnan 326 íbúum Súðavíkurhrepps reynist erfitt að greiða sem enga ósk heitari en til. Hiti nálægt frost- http://www.britannica. upphæð sem svarar til 113.500 krónum á hvern íbúa að eignast vin. Bráð- marki. sveitarfélagsins. 9. Mullholland Falls com skemmtileg og marg- Nú er verið að byggja nýtt þorp, nýlega er risinn nýr Encyclopaedia Britannica er slungin mynd sem þú ættir leikskóli og sveitarfélagið tekið við rekstri grunnskóla 10. Agnes fyrsta alfræðiorðabókin sem ekki að láta fram hjá þér að öllu leyti. Þau eru mörg járnin í eldinum þetta árið. fara. Sveitarstjórinn hefur farið fram á það við ofanflóðasjóð kemur á Netið. að fá lánað fyrir 10% hlut hreppsins. Jafnframt gat hann þess að samið hefði verið frumvarp sem hnigi að lítinn pening. Upplýsingar í síma Til sölu sjálfskiptur Mitsubishi Til sölu eða leigu einbýlishúsið að Óska eftir að kaupa hamstra og búr. 456 7418 þessari lausn. Gott og vel, vonandi tekst að greiða úr Pajero árg. 1995 upplýsingar í síma Hjallabyggð 9 Suðureyri sem er 132m² Upplýsingar í síma 456 6216, Ester. þessu máli á farsælan hátt. 456 3906 á kvöldin. ásamt 70m² bílskúr. Laust 1. febrúar. Til leigu 4 herbergjaíbúð á eyrinni. Fram hjá því verður ekki litið að svo örsmátt Söluverð 5 millj. Leiga 28 þús. á mán. 3ja herb. íbúð til sölu í Þverholti, Upplýsingar í síma 551 3774 Til sölu tölvuborð. Upplýsingar í Reykjavík. Góð staðsetning og gott sveitarfélag sem Súðavíkurhreppur er, getur ekki Upplýsingar í síma 567 6217 eftir kl. síma 456 4338 20. útsýni. Upplýsingar í síma 456 4682 Til sölu BMW 316 árg. ´82. Góður aðstoðarlaust tekist á við nein þau áföll, sem meiri eftir kl. 19. bíll, nagladekk og sumardekk fylgja. háttar teljast. Ekki er heldur hægt að gleyma því að Til sölu Artic Cat Cougar vélsleði Volvo 340 DL árg. ´85 til sölu. Selst Upplýsingar í síma 456 3564 og atvinnulíf í Súðavíkurþorpi er einhæft og hvílir á einu árg. ´87. Skipti á tölvu koma til ódýrt. Upplýsingar í síma 456 4030 á Grunnvíkingar! Þorrablót Grunn- 853 6618 greina. Uppýsingar í síma 456 7507, víkinga verður haldið í Hnífsdal fyrirtæki, Frosta h.f., sem nýlega hefur verið í fréttum kvöldin. eftir kl. 17. laugardaginn 8. febrúar. Nánar auglýst Til sölu önnur og þriðja hæð að vegna vandkvæða aðaleigandans Togs h.f. að greiða Til sölu 143m²einbýlishús ásamt 40m² síðar. Nefndin. Aðalstræti 22b. Seljast saman eða Súðavíkurhreppi söluverð hlutar síns. Gamall Bosch ísskápur til sölu á bílskúr að Fagraholti 3. Ásett verð kr. sín í hvoru lagi. Upplýsingar í síma Reyndar var atvinnulíf í Súðavík ekki meginefni kr. 4000. Upplýsingar eru gefnar í 11,8 millj. Upplýsingar í síma 456 Óska eftir góðum fjölskyldubíl á 456 3257 eftir kl. 19. síma 456 3421 verðinu 700-800 þús. Er með vel með þessara skrifa. 3928 eða 456 4323. Erlingur Tryggva- son. farinn Isuzu Trooper árg. ´82. Stað- Til sölu fasteignin Seljalandsvegur Til sölu 2ja ára, lítið notað, Samsung 68, sem er 198m² bjart og rúmgott Fasteignir keyptar í Hnífsdal vídeótæki. Upplýsingar í síma 898 einbýlishús. Skipti á minni eign á 5616 Ísafirði eða á höfuðborgarsvæðinu Og þá að Ísafjarðarbæ, sem einnig er nýtt sameinað koma til greina. Upplýsingar í síma sveitarfélag og tók sú sameining gildi 1. júní 1996. Óska eftir notuðum búðarkassa. Upplýsingar í síma 456 3417 456 4786 Innan marka þess eru Flateyri, en þar féll snjóflóð, er kostaði 20 manns lífið 26. október 1995, og Hnífsdalur, Til sölu Mitsubishi Lancer 4x4 Bonnigælukanína fæst gefins. Hann en byggð norðan til í honum er á snjóflóðahættusvæði. Station árg. ´88 og Toyota Carina kaupkaup salasala er barngóður og kassavanur. Upp- árg. ´88. Upplýsingar í síma 456 & lýsingar í síma 456 4975, Helga. Fyrr er getið um snjóflóðavarnir á Flateyri, stóra ókeypis smáauglýsingar& 3052 ókeypis smáauglýsingar garða, risaveggi, sem leiða eiga snjóinn fram hjá byggð. Til sölu eða leigu 4 herbergja íbúð Álit sérfræðinga, innlendra jafnt og erlendra er að þær Til sölu Artic Cat Special vélsleði að Stórholti 13. Skipti á minni eign greiðsla. Upplýsingar í síma 456 5323 árg. ´92. Góð greiðslukjör. Upplýs- Til sölu vel með farinnungbarnastóll eða leiga, koma til greina. Upp- muni reynast fullnægjandi. Í Hnífsdal hefur stundum og vs. 456 4500 lýsingar í síma 564 1623 verið rætt um girðingar á upptakasvæðum snjóflóða ingar eru veittar í síma 456 4244 og á kr. 4000,- Einnig lítið skiptiborð á vs. 456 4566 kr. 1000,- Upplýsingar í síma 456 Skotmót í loftskammbyssu verður Til sölu Motorola 2000farsími með efst í fjallinu ofan byggðar. Þetta er hinn kosturinn og 4727 var notaður á Siglufirði, þar sem 39 manns urðu að Sófi til sölu. Allar nánari upplýs- haldið í íþróttahúsinu við Austurveg ferðaeiningu. NMT kerfi, stofngjald ingar í síma 456 5053 Toyota Cressida skutbíll, árg. ´82, til sunnudaginn 26. janúar kl. 15-18. og númer fylgja ásamt hleðslu- yfirgefa heimili sín í síðustu viku. Vegleg verðlaun og viðurkenningar. rafhlöðu og snúru. Upplýsingar í Uppkaup reyndust leiðin í Hnífsdal. Fasteignir voru sölu. Bíllin er í góðu lagi og hjá sömu fjölskyldu í 9 ár. Verð kr. 100 þús. Öllum frjálst að mæta. Gjald kr. 500,- síma 456 6244 keyptar af íbúum í Smárateig og Fitjateig og næsta Upplýsingar í síma 456 4057 Skotfélag Ísafjarðar. nágrenni. Íbúatölur bera þess merki, íbúum hefur Til sölu Til sölu sófasett með leður áklæði Grunnskóla- og framhaldsskóla- fækkað þar um 69 milli áranna 1995 og 1996. nemar! Tek að mér aukatíma í íslensku, Væntanlega kemur því ekki til rýmingar húsa þar í Til sölu er ásamt 2 borðum, 2 svefnbekkjum og Hjólaskófla litlum ísskáp. Upplýsingar í síma 456 ensku, þýsku, frönsku og stærðfræði. bráð. Suzuki Swift ár- 4075 Upplýsingar í síma 456 4775 á kvöldin. til sölu Ekki hefur heyrst í bæjarstjóra kvarta undan 10% gerð 1984 óskoð- Hrafnhildur. Til sölu Weiderlyftingarbekkur ásamt hluta Ísafjarðarbæjar í uppkaupum og öðrum Get bætt við mig verkefnum. Maggi Til sölu er snjóflóðavörnum, og er þó í mörg horn að líta. aður. Einnig til lóðum. Verð kr. 17 þús. Upplýsingar í síma 456 3727 múrari í síma 456 7120 Fiat Allis 645B Þar nýtur sín væntanlega hagkvæmni stærðarinnar, sölu kuldagalli nr. hjólaskófla. fjölda íbúanna. Byrðarnar dreifast þá víðar. Hér eru 54, eins og nýr. Til sölu Hyundai Elantra ´96, sjálf- Til sölu Polaris Indy vélsleði árg. 1992, skiptur ekinn 18 þús. Sumar og ekinn 5.500 mílur. Upplýsingar í síma Árgerð 1970. kominn enn ein rökin fyrir sameiningu Ísafjarðarbæjar, Upplýsingar í 456 4015 eftir kl 17. Súðavíkur og reyndar Bolungarvíkur. vetrardekk, góð kjör. Upplýsingar í Nánari upplýsing- síma 897 6778 síma 456 7467, vs. 854 0959 – Stakkur Óska eftir gömlum húsgögnum fyrir ar í síma 566 6313

10 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 ○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○ ○ Helgar- dagskráin

Föstudagur Föstudagur

09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 16.45 Leiðarljós 13.00 Hvíl í friði, frú Colombo 17.30 Fréttir Rest In Peace Mrs. Colombo 17.35 Sjónvarpskringlan Kona ein ákveður að hefna sín á 17.50 Táknmálsfréttir tveimur mönnum sem hún telur 18.00 Höfri og vinir hans (5:26) að beri ábyrgð á dauða manns 18.25 Myndasafnið síns í fangelsi. Eftir að hafa myrt 18.50 Fjör á fjölbraut (23:26) annan manninn flytur hún inn á 19.50 Veður hinn manninn, en það er enginn 20.00 Fréttir annar en lögregluforinginn Col- 20.35 Happ í hendi umbo. Hún ætlar að myrða konu 20.40 Dagsljós hans. 21.15 Hafnaboltaliðið 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn Past the Bleachers 15.00 Út í loftið Bandarísk fjölskyldumynd frá 15.30 NBA-tilþrif 1995. Maður, sem misst hefur 16.00 Kóngulóarmaðurinn son sinn, gerist þjálfari hafna- 16.25 Sögur úr Andabæ boltaliðs og hittir þar ungan 16.50 Myrkfælnu draugarnir pilt sem veitir honum nýja sýn 17.15 Mínus á lífið. 17.20 Vatnaskrímslin 22.50 Hjónaleysin (4:13) 17.30 Glæstar vonir 23.40 Á morgun tökum við út 18.00 Fréttir ...und Morgen gehn wir 18.05 Íslenski listinn abheben 19.00 19 > 20 Þýsk sakamálamynd frá 1994 20.00 Lois og Clark (13:22) um tvær konur sem hittast fyrir 21.00 Flekklaus ferill tilviljun þegar þær ræna sama Serving In Silence: The Marg- bankann. Þær taka saman arethe Cammermeyer Story höndum, halda iðju sinni áfram Áleitin mynd um Margarethe og deila feng sínum jafnan út Cammermeyer sem eftir 24 ára til þurfandi fólks. Lögreglan starf sem herhjúkrunarkona reynir að hafa hendur í hári viðurkennir að hún sé lesbía. þeirra en á hælum þeirra er 22.35 Reyfari líka dularfullur maður sem Pulp Fiction þeim tekst ekki að hrista af sér. Víðfræg bíómynd eftir Quintin 01.25 Útvarpsfréttir í dag- Tarantino um lífið á bak við skrárlok draumkennt yfirborð Holly- wood-borgar. Laugardagur Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Hvíl í friði, frú Colombo Rest In Peace Mrs. Colombo 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Sjá umfjöllun að ofan. 10.45 Syrpan 02.45 Dagskrárlok 11.15 Hlé 15.45 Sjónvarpskringlan 16.00 Íþróttaþátturinn Laugardagur Sýnt verður frá alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Laugar- 09.00 Með afa dalshöll. 10.00 Villti Villi 17.50 Táknmálsfréttir 10.25 Bíbí og félagar 18.00 Ævintýraheimur (13:26) 11.20 Skippý 18.30 Hafgúan (17:26) 11.45 Soffía og Virginía 19.00 Lífið kallar (17:19) 12.10 NBA-molar 19.50 Veður 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 20.00 Fréttir 12.55 Suður á bóginn (17:23) 20.35 Lottó 13.40 Lois og Clark (15:22) 20.45 Enn ein stöðin 14.25 Fyndnar fjölskyldumyndir Spaugstofumennirnir Karl 14.50 Aðeins ein jörð Ágúst, Pálmi, Randver, Sig- 15.00 Nornaþingið urður og Örn bregða á leik 16.30 Andrés önd og Mikki mús eins og þeim einum er lagið. 17.00 Oprah Winfrey (e) 21.15 Indíana Jones og flug- 17.45 Glæstar vonir vélasmiðirnir 18.05 60 mínútur (e) Young Indiana Jones 19.00 19 > 20 Bandarísk ævintýramynd frá 20.00 Smith og Jones (6:13) 1994. Flugvél Indíana Jones 20.35 Vinir (18:24) er skotin niðu yfir Þýskalandi í 21.10 Ekkjuhæð fyrri heimsstyrjöld og hann Widows Peak tekinn til fanga. Honum tekst Myndin gerist á þriðja áratugn- að flýja með ævintýralegum Arnar G. Hinriksson hdl. um í írska þorpinu Kilshannon hætti og snýr síðan aftur til sem stendur undir Ekkjuhæð. Þýskalands í njósnaför. Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 Við kynnumst ekkjum sem gera 22.55 Leiftursýn lítið annað en að slúðra. Tvær Blink þeirra elda grátt silfur saman og Bandarísk spennumynd frá lýsa yfir stríðið hvor gegn 1994. Kona er myrt í húsi þar annarri. sem blinda tónlistarkonan Fasteignaviðskipti 22.55 Ed Wood Emma býr og verður hún ein Ógleymanleg mynd frá leik- vör við morðingjann. Lög- stjóranum Tim Burton um mis- reglan telur hana ekki geta heppnaðasta kvikmyndagerðar- vitnað vegna sjóndeprunnar en ÍSAFJÖRÐUR: mann allra tíma, Ed Wood. morðunum fjölgar og ekki er 01.00 Af öllu hjarta við annað að styðjast en fram- Vitinn: Söluturn í fullum rekstri 34m² húsnæði á besta stað í bænum. Map Of The Human Heart burð Emmu. Morðinginn lúrir Eskimóinn Avik kemst í kynni einhvers staðar í leyni og Nánari upplýsingar á skrifstofu. Tilboð óskast. Traðarland 10: Einbýlishús ásamt bílskúr. við kortagerðarmenn úr hernum. Emma er í mikilli hættu. Dalbraut 10: 115m² einbýlishús ásamt bílskúr. Skipti á íbúð í Hafnarfirði Verð: 7.200.000,- Með honum og einum liðsfor- 00.35 Útvarpsfréttir í dag- koma til greina. Verð: 7.800.000,- ingjanum, Walter Russell, takast skrárlok Stórholt 11: 3ja herbergja íbúð á 3. hæð fyrir miðju. Laus. Verð BOLUNGARVÍK: góð kynni. Þegar Avik veikist 4.300.000,- af berklum sér Walter til þess að Sunnudagur Miðtún 31: 190 m² endaraðhús á 2 hæðum. Tilboð óskast. Kirkjuvegur 2: 214m² glæsilegt einbýlishús. Laust samkvæmt honum er komið á sjúkrahús í Mánagata 6: Efri hæð 155m² 5-6 herbergja. Laus fljótlega. Verð: Montreal. Bönnuð börnum. samkomulagi. 02.45 Dagskrárlok 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 6.300.000,- Dísarland 8: Tvílyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr, samtals 290m². 10.45 Hlé Silfurgata 11: 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Verð: 4.000.000,- Mjög gott útsýni. Tilboð. 13.00 Kvótakerfið Stakkanes 6: Rúmlega 140m² raðhús ásamt bílskúr Sunnudagur Umræðuþáttur í beinni útsend- Ljósaland 6: 2x126m² einbýlishús. Hagstæð lán. Verð: 7.500.000,- ingu. og sólstofu. Verð 11.500.000,- Hafnargata 46: Allt húsið. Selst ódýrt. Strandgata 5: U.þ.b. 65m² 3ja herbergj íbúð á efri hæð í fjölbýli. Laus. 09.00 Bangsar og bananar 14.55 Samferðamaðurinn Hlíðarstræti 7: 110m² einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Verð: 09.05 Kolli káti Travelling Companion Góð greiðslukjör. 6.000.000,- 09.30 Heimurinn hennar Ollu 16.25 Stikilsberjatónlistin Strandgata 7: Þetta hús er nú til sölu á aðeins kr. 6.500.000,- Holtabrún 6: 230m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggð- 09.55 Í Erilborg The Huckleberry Tunes Pólgata 4: 5 herbergja íbúð á 3. hæð. Verð: 3.600.000,- um bílskúr. Verð: 10.000.000,- 10.20 Trillurnar þrjár 17.25 Nýjasta tækni og vísindi Urðarvegur 60: Glæsilegt raðhús, alls rúmlega 200m², ásamt bílskúr. Holtagata 9: Lítið og snyrtilegt einbýlishús úr timbri. Húsið er laust. 10.45 Eyjarklíkan 17.50 Táknmálsfréttir Skipti á minni eign á eyrinni koma til greina. Tilboð. 11.10 Ein af strákunum 18.00 Stundin okkar Verð: 3.800.000,- 11.35 Stormsveipur 18.30 Sterkasti maður heims Skólastígur 20: 140m² á 2. hæð í parhúsi. Verð: 1.600.000,- 12.00 Íslenski listinn (e) 19.00 Geimstöðin (1:26) Stigahlíð 2 og 4: 2ja og 3ja herbergja íbúðir. Verð: 1.500.000,- til 13.00 Íþróttir á sunnudegi 19.50 Veður 3.000.000,- 16.00 DHL Deildin í körfubolta 20.00 Fréttir Traðarland 24: 200m² einbýlishús í lélegu ástandi. Selst ódýrt á góðum 17.45 Glæstar vonir 20.35 Leitar- og björgunarhundar kjörum. 18.05 Í sviðsljósinu Ný fræðslu- og heimildarmynd Vitastígur 11: Neðri hæð. 82m² 3ja herbergja íbúð. Tilboð óskast. 19.00 19 > 20 um þjálfun hunda til björg- 20.00 Chicago-sjúkrahúsið unarstarfa á Íslandi. Vitastígur 21: 3ja herbergja íbúð á efri hæð. Laus eftir samkomulagi. 20.55 Gott kvöld með Gísla Rúnari 21.10 Nýi presturinn (4:6) Verð: 2.600.000,- 22.00 60 mínútur Ballykissangel Völusteinsstræti 4: 2x126m² einbýlishús. Skipti á minni eign koma til 22.50 Úrslitaleikurinn í ameríska Breskur myndaflokkur um greina. Verð 9.500.000,- fótboltanum ungan prest sem kemur til NFL - Super Bowl smábæjar á Írlandi. Bein útsending frá Super Dome- 22.05 Helgarsportið. SUÐUREYRI: höllinni í New Orleans þar sem 22.30 Arnau (2:3) tvö bestu lið NFL-deildarinnar í Spænskur myndaflokkur um Hlíðarvegur 3: 147m² tvílyft einbýlishús auk 40m² bílskúrs. Eignin er í ameríska fótboltanum leiða ævintýri Arnau greifa á 11. öld. Sunnuholt 1: Eitt glæsilegasta einbýlishúsið í bænum. mikilli niðurníðslu og selst ódýrt. saman hesta sína. 00.00 Útvarpsfréttir í dag- 277m² ásamt 40m² bílskúr. Verð 15.500.000,- Aðalgata 9: U.þ.b. 90m² einbýlishús. 00.45 Dagskrárlok skrárlok

MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 11 ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM CLINIQUE CLINIQUE Töskutilboð Töskutilboð kr. 984,- kr. 984,-

BæjarinsStofnað 14. nóvember 1984• Sími 456 4560 •Fax 456 4564 • Netfang: [email protected] • Verð kr. 170 m/vsk

Ísafjarðardjúp Helmingur rækjukvót-

ansRúmlega helmingur veiddurFrosta hf., í Súðavík. rækjukvótans í Ísafjarð- Aflahæsti rækjubáturinn til ardjúpi var kominn á þessa er Aldan ÍS 47 frá land fyrir rúmri viku, eða Ísafirði með 90,4 tonn, þá 1.156 tonn af 2.300 kemur Halldór Sigurðsson tonna kvóta. Stærstur ÍS-14 með 77,5 tonn, þá hluti aflans, rúm 712 Örn ÍS-18 með 76,8 tonn, tonn höfðu farið til þá Gunnvör ÍS-53 með vinnslu hjá Básafelli hf., 72,7 tonn og fimmti á Ísafirði og tæp 159 aflahæsti rækjubáturinn tonn höfðu verið lögð er Stundvís ÍS-883 með upp til vinnslu hjá Bakka 62,8 tonn. Framangreind- í Bolungarvík. ar tölur eru fengnar frá Rúm 175 tonn hafa Hafrannsóknastofnun á farið til vinnslu hjá Ísafirði og miðast við 10. Bakka í Hnífsdal og janúar síðastliðinn. 109,4 tonn til vinnslu hjá Rækjubátar sem stunda veiðar í Ísafjarðardjúpi höfðu veitt rúmlega helming kvótans þann 10. janúar sl.

Fyrrum framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Bílddælinga hf. Vestfirðir Kaupir Ísafjarð- Dæmdur til fangelsisvist- arleið keppi- Fyrrumar framkvæmdastjóri fyrirsaksóknaralaun til ríkissjóðs skattalagabrotvar ákærðu gefið að sök að Í niðurstöðu dómsins segir ins að hvorki verði ráðið af nautinn? Útgerðarfélags Bíldælinga hf., auk þess sem honum var gert hafa, á árinu 1993 vanrækt að að annar ákærðu hafi verið framburði ákærðu, vitna, né Samkvæmt upplýsing- á Bíldudal, hefur fyrir héraðs- að greiða 2/3 hluta annars standa ríkissjóði skil á kr. framkvæmdastjóri Útgerðar- framlögðum gögnum, að fram- um blaðsins munu samn- dómi Vestfjarða, verið dæmdur sakarkostnaðs. Málsvarnarlaun 764.502, sem þeir héldu eftir félags Bílddælinga hf., frá kvæmdastjórinn hafi rætt sér- ingaviðræður um kaup Ísa- til 10 mánaða fangelsisvistar verjanda stjórnarformannsins, af launum starfsmanna félags- upphafi og beri því ábyrgð á staklega á stjórnarfundum eða fjarðarleiðar hf., á bifreið- fyrir brot á skattalögum. Fyrr- kr. 150.000, greiðast af ríkis- ins samkvæmt ákvæðum laga daglegum rekstri félagsins, þar upplýst stjórn með öðrum um Vöruflutninga Ár- um stjórnarformaður fyrirtæk- sjóði. um staðgreiðslu opinberra á meðal fjárreiðum. Hinn hætti, að félagið stæði ekki skil manns Leifssonar í Bol- isins var sýknaður af kröfum Málið var höfðað með ákæru gjalda. aðilinn var á sama tíma for- á framangreindum gjöldum. Er ungarvík, vera á lokastigi. ákæruvalds í málinu. Í dóms- ríkissaksóknara, dags. 30. apríl Þá var ákærðu gefið að sök maður stjórnar, en lét af störf- þannig ósannað, gegn neitun Ekki mun vera um að orði segir að fresta skuli full- 1996, á hendur fyrrum fram- að hafa á árunum 1992 og 1993, um á skrifstofu félagsins, 15. ákærða, fyrrum formanns ræða kaup á fyrirtæki Ár- nustu 8 mánaða af refsivist kvæmdastjóra Útgerðarfélags við útborgun launa til starfs- júlí 1992 og hafði eftir það stjórnar, að hann hafi vitað eða manns Leifssonar í heild, framkvæmdastjórans fyrrver- Bílddælinga hf., og fyrrum manna félagsins, haldið eftir engin afskipti af daglegum mátt vita um þau vanskil fél- heldur einungis kaup á bif- andi og að hún skuli niður falla stjórnarformanni fyrirtækisins, af launum samtals kr. 769.773, rekstri þess. Sá framkvæmda- agsins. ,,Ber því að sýkna hann reiðum og búnaði þeim að liðnum tveimur árum frá fyrir fjárdrátt og brot á skatta- sem ganga átti til greiðslu á stjórinn þannig um innheimtu af ákæru í málinu,” eins og tengdum. Á síðasta ári dómsbirtingu, haldi ákærði lögum, framin á árunum 1992 iðgjöldum starfsmanna til og skil á virðisaukaskatti og segir í dómsniðurstöðu. keypti Eimskip 60% hluta- almennt skilorð 57. gr. al- og 1993 í rekstri Útgerðarfélags lífeyrissjóða og stéttarfélaga, afdreginni staðgreiðslu opin- Verjandi stjórnarformanns- bréfa í Ísafjarðarleið og mennra hegningarlaga. Þá var Bílddælinga hf., sem úrskurðað en eigi staðið skil á því fé eins berra gjalda á því tímabili, sem ins fyrrverandi var Ágúst munu þessir aðilar, sam- framkvæmdastjóranum gert að var gjaldþrota 20. ágúst 1993. og skylt var samkvæmt 2. 1. og 2. kafli ákæru lúta að og Karlsson, hdl. Verjandi fram- kvæmt upplýsingum blaðs- greiða 1.500.000 króna sekt til Ákærðu var gefið að sök að málslið 2. gr. og 2. mgr. 6. gr. bar ábyrgð á að haldið væri kvæmdastjórans var Gunnar ins, hafa átt í viðræðum ríkissjóðs innan fjögurra vikna hafa á árunum 1992 og 1993 laga um starfskjör launafólks eftir af launum starfsmanna Jakobsson hdl. Gunnar lýsti því við nokkra flutningsaðila. frá birtingu dómsins, ella sæta vanrækt að standa ríkissjóði og skyldutryggingu lífeyris- félagsins iðgjöldum til þeirra yfir á málflutningsdegi, að Framangreindar upplýs- varðhaldi í 3 mánuði. Fram- skil á virðisaukaskatti að réttinda nr. 55/1980, heldur lífeyrissjóða og stéttarfélaga, hann krefðist ekki greiðslu ingar fengust ekki staðfest- kvæmdastjóranum var einnig fjárhæð kr. 10.985.285, sem dregið félaginu fé og notað í sem tilgreind eru í ákæru. málsvarnarlaun. Dóminn kvað ar hjá framangreindum. gert að greiða 100.000 kr. innheimtur var af félaginu. Þá rekstur þess. Þá segir í niðurstöðu dóms- upp Jónas Jóhannsson. KFÍ - ÍR Fyllum Jakann! Fyllum Jakann! Sunnudaginn 26. janúar kl. 20:00