Alexía Björg Jóhannesdóttir: Anna Margrét Björnsson: Hrædd við líkams- Ritstýrir nýju blaði ræktarstöðvar fyrir ungt fólk ● heilsa ● kveður gamla vinnustaðinn ▲ ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS SÍÐA 30

3. maí 2005 – 118. tölublað – 5. árgangur MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 ÞRIÐJUDAGUR Heimsmet í notkun

ÁTAK GEGN LÖGBRJÓTUM Alþýðu- samband Íslands hefur hafið sérstakt átak gegn ólöglegu vinnuafli í landinu. Átakið geðlyfs fyrir börn Einn réttur – ekkert svindl mun fremur beinast að þeim atvinnurekendum sem lög Notkun lyfja við ofvirkni og athyglisbresti barna og unglinga hefur margfaldast á örfáum árum. brjóta en verkafólkinu sjálfu. Sjá síðu 2 Heilbrigðisráðherra tók undir áhyggjur Ástu R. Jóhannesdóttur þingmanns Samfylkingarinnar. VILJA BORGA FYRIR STOFNANIR Kaupfélag Eyfirðinga er tilbúið til að borga Landlæknir segir lyfjameðferð hjálpa í 75 prósentum tilvika. ríkinu hundruð milljóna króna til að liðka fyrir flutningi opinberra starfa frá höfuð- H E I LBR I GÐIS MÁL Þetta kemur fram í svari Jóns ríkjunum en þar í landi hafa læknir segir að að minnsta kosti borgarsvæðinu norður á Akureyri. Horft er Notkun geðlyfja Kristjánssonar heilbrigðisráð- áhyggjur af hugsanlegri ofgrein- tvö prósent barna séu greind með til Fiskistofu, Hafrannsóknastofnunarinnar við athyglisbresti herra við fyrirspurn Ástu R. Jó- ingu á athyglisbresti vaknað. athyglisbrest og ofvirkni og og fleiri stofnana. Sjá síðu 4 og ofvirkni barna hannesdóttur, Samfylkingunni, Í svari heilbrigðisráðherra bendir á að sé rétt að málum stað- og unglinga hefur en hún spyr hvort eðlilegt geti segir jafnframt að ofvirkni og at- ið geti lyfjameðferð gert gagn í UMHVERFISSTOFNUN GAGN- aukist um 76 pró- talist að á annað þúsund barna hyglisbrestur sé greindur út frá allt að þremur tilvikum af fjór- RÝNIR IÐNAÐARRÁÐHERRA Hjá sent frá árinu 2002 taki slík lyf að staðaldri. Horft er hegðun barnanna og það séu um. „Það er hins vegar einnig stofnuninni ríkir óánægja með lítið vægi og enn meira frá SIGURÐUR til virka efnisins methylphenidat, fyrst og fremst barnalæknar með rétt að greining þessa sjúkdóms sem Umhverfisstofnun virðist hafa gagnvart árinu 1999. Kostn- GUÐMUNDS- sem þekktara er undir heitinu sérfræðiréttindi sem hefji lyfja- er háður frásögnum og það getur öðrum málaflokkum. Sigurjón Þórðarson aður Trygginga- SON LAND- Ritalin. Ávanahætta fyrir börn er meðferð. stundum orðið til þess að börnin alþingismaður segir Orkustofnun vera í stofnunar ríkisins LÆKNIR ekki talin mikil, en engu að síður Jón Kristjánsson heilbrigðis- eru meðhöndluð þegar rót vand- dekri hjá ríkisstjórninni. Sjá síðu 6 vegna þessarar tegundar lyfja er ráðið frá því að ávísa lyfinu til ráðherra tekur undir áhyggjur ans er hugsanlega hjá foreldrun- VEÐRIÐ Í DAG hefur á sama tíma fimm- til fíkla. Samkvæmt gögnum Eftir- fyrirspyrjanda og ætlar að leita um.“ Sigurður segir vísbending- sexfaldast. Hann nam um 23 litsstofnunar Sameinuðu þjóð- til landlæknis og Miðstöðvar ar um að ekki sé um frekari milljónum króna árið 2002 en anna var notkun lyfsins hvergi heilsuverndar barna um það aukningu að ræða í notkun geð- nærri 130 milljónum króna í meiri en á Íslandi árið 2003. hvernig bregðast skuli við. lyfsins. fyrra. Næstmest var notkunin í Banda- Sigurður Guðmundsson land- [email protected]

Eldur í togara:

VÍÐAST NOKKUÐ BJART að Rak úti á deginum og þurrt. Hiti 3-10 stig hlýjast suðaustan til. Þykknar upp í kvöld sunnan ballarhafi og vestan til. Sjá síðu 4 ÚTGERÐ Togar- DAGURINN Í DAG ann Wisbaden rak stjórn- laust úti á ballarhafi í fjórtán klukkutíma í fyrrinótt og í gær eftir að TOGARINN eldur hafði WISBADEN komið upp í rafmagnstöflu. Greiðlega gekk FÓTBOLTI Í KVÖLD Liverpool og að slökkva eldinn og engum Chelsea mætast í kvöld öðru sinni í undan- varð meint af. Skemmdir urðu úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. ekki miklar en togarinn varð Fyrri leikurinn endaði 0-0. Með Chelsea rafmagnslaus. Ekki var stætt á leikur Eiður Smári Guðjohnsen. Leikurinn öðru en að sigla í Hafnarfjarðar- hefst klukkan hálf sjö og er sýndur á Sýn. höfn eftir að rafmagn komst á Kvikmyndir 26 Myndlist 26 en þar fóru frekari viðgerðir Tónlist 26 Íþróttir 22 fram. Samkvæmt upplýsingum Leikhús 26 Sjónvarp 28 frá Samherja, sem gerir togar- ann út, stóð til að leggja í hann aftur í gærkvöld, því að aflinn væri sáralítill. – jse

BRUNI Í HRINGRÁS Tekjur dragast saman: 82% Flytja þurfti brennandi bílhræ nær vatnsslöngu á athafnasvæði Hringrásar í Reykjavík í gær. Á innfelldu myndinni má sjá starfsmenn athafna sig eftir að eldurinn var kominn í færi við slönguna. Stórbruni varð í Hringrás í nóvember í fyrra. deCode tapar 20-49 ára karla á sv-horninu Bruni í Hringrás: lesa Fréttablaðið á föstu- milljarði dögum.* VIÐSKIPTI Tekjur deCode á fyrsta Bálið flutt að slöngunni ársfjórðungi voru 9,5 milljónir Þeir eru m.a. að sækja Bandaríkjadala eða tæpar 600 í bílaauglýsingar í smá- BRUNI Eldur kom upp í bílhræi við maður sem Fréttablaðið talaði undir miklu eftirliti eftir stór- milljónir króna og drógust þær endurvinnslustöðina Hringrás við. „Ef eldur kemur upp í brunann. „En við höfum ekki haft saman um átta prósent milli ára. auglýsingum – og það nýta þegar verið var að pressa það um dekkjahrúgunni þá ráða þeir áhyggjur af Hringrás því þar Fyrirtækið birti tölurnar í gær. bílasölur sér. fjögurleytið í gær. Vatnsslangan ekki við neitt,“ bætti hann við. hefur þetta verið í skaplegu Tap fyrirtækisins eftir skatta sem starfsmenn hafa í að grípa í Mönnum er enn í fersku minni ástandi en af sjálfsögðu ættu nam 16,9 milljónum Bandaríkja- tilfellum sem þessum var ekki stórbruninn sem varð í Hringrás þeir að hafa viðunandi slöngu á dala eða rúmlega milljarði *Gallup febrúar 2005 lengri en svo að hún náði ekki á í nóvember á síðasta ári en þá svæðinu,“ bætti hann við. króna, sem er einnig aukning brunastað og því þurfti að flytja varð að rýma fjölda húsa í Ellý J. Vilhjálmsdóttir, svið- milli ára. Ein af meginástæðum brennandi bílhræið nær slöng- grenndinni. stjóri umhverfissviðs Reykjavík- aukins taps er sögð vera hærri unni til að slökkva eldinn. Að sögn Bjarna Kjartansson- ur, ætlar að heimsækja Hringrás þróunar- og rannsóknarkostnað- „Þetta er hálfgerð garðslanga ar, sviðsstjóra forvarnarsviðs nú í morgunsárið og athuga hvað ur tengdur lyfjaþróun fyrirtæk- hjá þeim,“ sagði einn slökkviliðs- Slökkviliðsins, er fyrirtækið gerðist. – jse isins. - dh 2 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Úrvinnsla samræmdra prófa tefst: Norsk flugvél: Magalenti í Útskrift án Hammerfest NOREGUR Norsk farþegaflugvél prófskírteina magalenti á flugvellinum í Hammerfest í Noregi á sunnudag. GRUNNSKÓLARNIR Margir grunn- grunnskólum fyrir þann tíma. Engin alvarleg slys urðu á fólki. skólar landsins útskrifa nemend- Þorsteinn Sæberg, skólastjóri Ár- Vélin er af gerðinni Dash-8 og ur sína úr tíunda bekk í vor án bæjarskóla, sem ætlar að slíta sín- um borð í henni voru 27 farþegar SPURNING DAGSINS þess að geta afhent þeim prófskír- um skóla 6. júní, segir að óhjá- og þriggja manna áhöfn. Vélin var teini. Samræmdu prófunum var kvæmilega verði skólaslitin með að koma inn til lendingar en vegna Ögmundur, er ástæða til að seinkað vegna tafa á skólastarfi öðrum blæ en venjulega og þykir sviptivinda ákvað flugmaðurinn óttast Steingrím J.? sem urðu út af kennaraverkfall- það miður. Honum hefði þótt eðli- að hætta við lendingu. Í sama mun Nei, enda auður hans ekki mikill. Það inu. Sigurgrímur Skúlason, svið- legt ef reynt hefði verið að flýta skall sterkur vindsveipur á vél- ÁRBÆJARSKÓLI þyrfti ekki að jafna kjörin í landinu stjóri prófadeildar Námsmats- yfirferð prófanna til að gera skól- Nemendur Árbæjarskóla fara út í sumarið inni sem skall harkalega á flug- mikið til að allir yrðu auðmenn af þess- stofnunar, sagði allt líta út fyrir unum mögulegt að ljúka skóla- án þess að fá einkunnir úr samræmdum brautinni. ari stærðargráðu. að hægt væri að skila prófskír- starfi með eðlilegum hætti. Fleiri prófum. Lendingarbúnaður öðru megin Ögmundur Jónasson varaði við auðmönnum í 1. teinum 6.-8. júní. stórir skólar eiga að öllum líkind- brotnaði og rann vélin stjórnlaust maí ræðu sinni. Steingrímur J. Sigfússon á hluta- En betur má ef duga skal því um eftir að lenda í sömu vandræð- tíundubekkinga fer út í sumarið eftir brautinni. Hún stöðvaðist 20 bréf í átta fyrirtækjum. skólaslit eru fyrirhuguð í mörgum um. Það er því ljóst að allstór hluti prófskírteinalaus. - oá metrum frá bensíndælum. ■

Hörmulegt slys: Ungmenni með fíkniefni: Hundur Þrettán ára drap stúlku Skera upp herör í forsvari DANMÖRK Hundur beit átta ára LÖGREGLUMÁL Lögreglan á Selfossi gamla stúlku í Danmörku til bana gerði húsleit í Hveragerði um síð- um helgina. Atburðurinn átti sér ustu helgi vegna gruns um að stað í bænum Lihme við Limafjörð á fíkniefnaneysla væri þar viðhöfð Jótlandi. Hundurinn sem var af teg- gegn lögbrjótum og reyndist sú raunin. Eigandi undinni Briard var aflífaður þegar í hússins var þó hvergi sjáanlegur stað. Alþýðusamband Íslands hefur hafið sérstakt átak gegn ólöglegu vinnuafli í en í hans stað hafði 13 ára drengur Stúlkan var gestkomandi á heim- lyklavöldin og umboð húseigand- ili vina sinna þegar þetta gerðist en landinu. Átakið Einn réttur – ekkert svindl mun fremur beinast að þeim ans meðan hann hafði brugðið sér tveggja ára gamall hundur fjöl- til mánaðar vinnudvalar. skyldunnar var bundinn úti í garði. atvinnurekendum sem lög brjóta en verkafólkinu sjálfu. Lögreglunni hafði tveim dögum Hún gekk að honum til að klappa ATVINNUMÁL „Takmarkið er að út- áður borist grunur um að húseig- honum en þá réðst hann skyndilega rýma ólöglegu vinnuafli hér á andinn veitti ungmennum fíkni- á hana og beit hana í hálsinn. landi með öllum þeim ráðum sem efni og áfengi í húsi sínu en við Briard-hundar eða bríi eins og við höfum,“ segir Grétar Þor- húsleit fundust aðeins tól til fíkni- hann heitir á íslensku eru franskir steinsson, forseti Alþýðusam- efnaneyslu en engin fíkniefni. Í að uppruna, á stærð við labrador- bands Íslands. Sambandið hefur í seinni húsleitinni fundust hinsveg- hunda og að öllu jöfnu taldir mein- samstarfi við sín aðildarfélög sett ar amfetamín og kannabisefni en lausir. ■ af stað sérstakt átak, Einn réttur – enginn húseigandi. ekkert svindl, gegn þeim atvinnu- – jse rekendum sem misnota erlent Sprenging í vopnabúri: vinnuafl til að skapa sér sam- keppnisforskot. Kjarnavopn: Þeim hefur fjölgað til muna 28 biðu bana hérlendis sem ráða til margvís- KABÚL, AP Að minnsta kosti 28 biðu legra starfa fólk erlendis frá og Sáttmálinn bana og 13 særðust þegar vopnabúr oftast nær á mun lægri launakjör- sem geymt var í kjallara á heimili um en hér tíðkast. Hefur verka- afgansks stríðsherra sprakk í loft lýðshreyfingin gagnrýnt stjórn- endurmetinn upp. Atburðurinn átti sér stað í völd fyrir hægagang gagnvart NÓG KOMIÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR, AP Kofi Ann- þorpinu Bashgah, 125 kílómetra þeim er brjóta lög með þeim hætti Eitt skal yfir alla ganga og munu eftirleiðis tveir starfsmenn ASÍ sérstaklega vera á varð- an, framkvæmdastjóri Sameinuðu norður af Kabúl. Sprengingin var og vonast er til að hugarfars- bergi gagnvart ólöglegu vinnuafli. þjóðanna, hvatti Bandaríkjamenn svo öflug að hús í nágrenninu stór- breyting verði á æðstu stöðum og Rússa í gær skemmdust, þar á meðal moska með þessu framtaki. Grétar segir vinnuafl sem hér vinnur fyrir Alþýðusambandið hefur af til að skera þorpsins. ekki veita af, því það erlenda brot af þeim launum sem Íslend- þessu tilefni gefið út upplýsinga- kjarnavopna- Allstór hluti landsins er undir ingar fá sé ógn við það samfélag bæklinga fyrir erlent verkafólk birgðir sínar nið- stjórn svonefndra stríðsherra og sem landinn býr við. en einnig upplýsingar um erlent ur svo að hvor einkaherja þeirra. Starfsmenn Sam- „Félagsleg undirboð af þessum vinnuafl fyrir þá atvinnurekend- þjóð myndi að- einuðu þjóðanna hafa undanfarin toga ógna því samfélagi sem við ur sem margir hverjir þekkja eins hafa yfir misseri reynt að fá þá til að skila höfum barist í áratugi við að koma ekki hvaða lög gilda um erlenda nokkur hundruð vopnum sínum sem mörg hver eru á fót og með þessu átaki er ætlun- starfsmenn. kjarnaoddum að komin til ára sinna en það hefur in að bregðast við. Það höfum við Grétar segist vona að átak ráða. gengið erfiðlega. ■ verið að gera hingað til en nú sem þetta dugi til að stemma KOFI ANNAN Mánaðarlöng skerum við upp herör gegn starf- stigu við þeirri fjölgun ólöglegra ráðstefna samtakanna um endur- ■ semi af þessu tagi og höfum til að starfsmanna sem raun virðist skoðun sáttmálans um takmörkun LÖGREGLUFRÉTTIR mynda sérstaklega ráðið tvo aðila vera á hér á landi en ekkert er kjarnavopna hófst í gær en 35 ár HVALFJARÐARGÖNGIN LOKUÐUST VIÐ KÁRAHNJÚKA til þess að vinna að átakinu. Þeirra vitað um raunverulegt umfang eru síðan hann gekk í gildi. 189 Loka varð Hvalfjarðargöngunum Í kjölfar þess að Impregilo notaði erlendar hlutverk verður fyrst og fremst þess á landsvísu. „Þegar árið er ríki eiga aðild að sáttmálanum. um stuttan tíma um miðjan dag í áhafnarleigur til að verða sér úti um vinnu- kynning og eftirlit en einnig að liðið förum við yfir stöðuna og Norður-Kóreumenn sögðu sig afl hafa íslenskir atvinnurekendur séð sér uppræta ólöglega atvinnustarf- hverju átakið hefur skilað og nýlega frá sáttmálanum og Íranar gær vegna áreksturs sem þar leik á borði. Eðli málsins samkvæmt veit varð. Ekki var um meiðsl á fólki þó enginn hversu margir ólöglegir verka- semi og félagsleg undirboð með höldum því áfram ef ástæða þyk- eru að reyna að koma sér upp að ræða og komst umferð á að menn starfa hér á landi en talið er að þeir því að koma upplýsingum um slíkt ir til.“ kjarnavopnum. Því óttast menn að nýju tíu mínútum seinna. skipti nokkrum tugum ef ekki hundruðum. á framfæri við stjórnvöld.“ [email protected] sáttmálinn geti verið í hættu. ■

Olíufélögin borgi sekt sína: Greiðslufresturinn liðinn OLÍUFÉLÖGIN Samkvæmt úrskurði Samkeppnisstofnunar áttu olíu- félögin að greiða sekt upp á rúm- lega einn og hálfan milljarð vegna ólöglegs verðsamráðs. Í gær rann svo út fresturinn sem þau höfðu til að standa skil á sínum greiðsl- um. Aðspurður sagðist Stefán Kjærnested, varafjársýslustjóri ríkisins, ekki hafa heimild til að gefa upp hvort olíufélögin hefðu innt greiðslur sínar af hendi en þau hefðu þó frest til klukkan fimm til að millifæra. Jónas Guðbjörnsson, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Olíu- félagsins, sagði Olífélagið ekki ætla að greiða sinn hluta fyrr en fjármálaráðuneytið hefði svarað OLÍUTANKAR VIÐ ÖRFIRISEY Olíufélögin áttu að borga sektirnar í gær. formlega spurningum um banka- ábyrgð. Þó væri ekki ætlun Olíu- Árni Ármann Árnason, fjár- væri stefna félagsins að borga félagsins að skorast undan því að málastjóri Skeljungs, sagði Skelj- alla reikninga án tafar. Ekki náð- greiða sinn hluta, einungis að hafa ung hafa greitt sinn hluta án at- ist í fjármálastjóra Olís við gerð allt á hreinu. hugasemda fyrir frestinn enda þessarar fréttar. - oá

4 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR GENGIÐ GENGI GJALDMIÐLA 02.05.2005 Tveir dagar til þingkosninga í Bretlandi:

KAUP SALA Forskot Verka- Bandaríkjadalur USD 62,95 63,25 Sterlingspund GBP 119,88 120,46 mannaflokksins eykst Evra EUR 80,98 81,44 BRETLAND Verkamannaflokkurinn MORI-stofnunarinnar sýnir hins virðist vera að auka forskot sitt ef vegar að 36 prósent þeirra sem Dönsk króna DKK 10,88 10,94 marka má skoðanakannanir. Þetta eru harðákveðin í að mæta á kjör- Norsk króna NOK 9,95 10,01 veldur forystu flokksins áhyggj- stað ætla að kjósa Verkamanna- um því þeir óttast að forskotið flokkinn, 33 íhaldsmenn og 22 Sænsk króna SEK 8,81 8,86 geri stuðningsmenn sína svo frjálslynda. Þótt stjórnin hefði værukæra að þeir sitji heima á nokkuð tryggan meirihluta væru Japanskt jen JPY 0,60 0,60 fimmtudaginn þegar gengið verð- þetta lyktir kosninganna þá FRÉTTABLAÐIÐ/AP ur til kosninga. myndi þessi staða samt gera Blair MÆTIÐ Á KJÖRSTAÐ OG KJÓSIÐ RÉTT SDR XDR 95,13 95,69 Dagblaðið The Times birti í erfiðara fyrir að halda uppi Tony Blair óttast að gott gengi í könnunum þýði að færri mæti á kjörstað eða kjósi aðra gær könnun sem sýnir að Verka- flokksaga á ögurstundu. flokka til að refsa ríkisstjórninni. Gengisvísitala krónunnar mannaflokkurinn fengi 42 prósent Íraksmálin voru enn aðalum- blaðamannafundi með frjálslynd- síðasta ári eftir að Hutton lávarður ef kosið yrði nú, Íhaldsflokkurinn ræðuefnið á kosningafundum og í um að áframhaldandi seta Blairs á kenndi BBC um atburðarásina sem 112,06 +0,75% 29 prósent og frjálslyndir fjölmiðlum í gær. Greg Dyke, fyrr- valdastóli væri hættuleg lýðræð- leiddi til sjálfsvígs vopnasérfræð- Heimild: Seðlabanki Íslands demókratar 21 prósent. Könnun verandi forstjóri BBC, sagði á inu. Dyke hrökklaðist úr embætti á ingsins Davids Kelly. ■

Tveggja milljóna krafist: 18 ára stúlk- Vilja ríkisstofnanir ur fyrir rétt DÓMSMÁL Húseigandi krefst tveggja milljóna króna af þrem- ur átján ára stúlkum í bætur til Akureyrar fyrir tjón sem þær eru sakaðar um að hafa valdið á heimili hans. KEA er tilbúið að greiða hundruð milljóna króna vegna flutnings opinberra starfa frá Stúlkunum er gefið að sök að hafa skemmt húsgögn þegar höfuðborgarsvæðinu til Akureyrar. Fiskistofa, Hafrannsóknastofnunin, Íslenskar þær voru þar í teiti fyrir tveim- orkurannsóknir og Hagstofan eru stofnanir sem Akureyringar renna hýru auga til. ur árum. Málið var þingfest í Héraðs- RÍKISSTÖRF Stjórn Kaupfélags Ey- LYNNDIE ENGLAND dómi Reykjavíkur í gær en að firðinga hefur óskað eftir viðræð- sögn verjanda er talið líklegt að um við sjávarútvegsráðherra um Lynndie England: málinu verði vísað frá vegna flutning á meginstarfsemi Fiski- ónægilegs rökstuðnings. Ein stofu og Hafrannsóknastofnunar- stúlknanna hefur þó játað að innar til Akureyrar og er KEA til- Bíður löng hafa átt sök á einhverjum búið að greiða kostnaðinn við skemmdum en ein þeirra kveðst flutninginn. KEA hefur einnig ekki hafa verið á staðnum um- ákveðið að rita iðnaðarráðherra tukthúsvist rætt kvöld heldur víðsfjarri og einkavæðingarnefnd bréf þar TEXAS, AP Lynndie England, sem með húseiganda sjálfum. sem óskað verði eftir viðræðum varð fræg að endemum í fyrra -jse um kaup á Íslenskum orkurann- fyrir þátt sinn í misþyrmingum sóknum (ÍSOR). Andri Teitsson, á íröskum föngum í Abu Ghraib framkvæmdastjóri KEA, segir fé- fangelsinu, viðurkenndi sekt lagið tilbúið að leggja fram hund- sína fyrir herrétti í Fort Hood í Útlendingar í Írak: ruð milljóna króna vegna flutn- Texas í gær. Upphaflega var ings Fiskistofu og Hafrannókna- ákæran í níu liðum en tveir voru stofnunarinnar til Akureyrar og felldir niður gegn því að hún ját- Enn eitt kaups KEA á ÍSOR. aði sök. Hennar gæti beðið allt Andri segir kostnaðinn við að ellefu ára dvöl í fangelsi. flutning á Fiskistofu einni og sér á Myndir af England þar sem mannránið bilinu 50 til 100 milljónir króna. hún hæddi og niðurlægði íraska BAGDAD, AP Enn einum útlend- „Við vitum ekki hver kostnaður- fanga vöktu reiði um allan heim ingnum hefur verið rænt í Írak inn er við að flytja starfsemi Haf- í fyrra. Lögfræðingar hennar en í gær birtu uppreisnarmenn rannsóknastofnunar til Akureyrar segja að hún hafi einfaldlega myndband af áströlskum verk- og heldur ekki hvað ríkið vill fá verið að hlýða skipunum en eng- fræðingi sem þeir hafa í haldi fyrir Íslenskar orkurannsóknir en ar vísbendingar hafa fundist sínu. Hann hvatti leiðtoga vest- velta félagsins er um hálfur millj- sem renna stoðum undir þær rænna ríkja til að draga heri arður króna. Allar þessar þrjár ásakanir. ■ sína frá landinu. John Howard, stofnanir eru núna með starfsemi forsætisráðherra Ástralíu, lýsti bæði á höfuðborgarsvæðinu og FRÉTTABLAÐIÐ/KK ■ því strax yfir í gær að ekki yrði Akureyri en við teljum að hægt sé ANDRI TEITSSON SERBÍA samið við hryðjuverkamenn. að vinna mörg verkefni á þeirra „Nú bíðum við bara svara frá ríkisvaldinu,“ segir Andri, en hann er framkvæmdastjóri KEA sem vill ýta undir að ríkisstofnanir komi til Arkureyrar. 67 ÁRA ÓFRÍSK KONA Zlatja Traian Basescu, forseti Rúm- vegum betur frá Akureyri og með Jovic, 67 ára serbnesk kona, er eníu, sagðist í gær fullviss um minni tilkostnaði,“ segir Andri. stjórnvöld þiggja ekki þessa fjár- stofnanir til Akureyrar. „Hag- ófrísk af sínu fyrsta barni að að þrír rúmenskir blaðamenn Magnús Ásgeirsson, fram- muni frá KEA þá hefur varla ver- stofu Íslands mætti vandalaust sögn þarlendrar sjónvarpsstöðv- sem rænt var í mars væru enn á kvæmdastjóri Atvinnuþróunar- ið mikil alvara á bak við byggða- flytja til Akureyrar. Hér er tölu- ar. Ekki er vitað hvort Jovic hafi lífi þrátt fyrir að Rúmenar félags Eyjafjarðar, fagnar fram- áætlunina þar sem segir að unnið vert af lausu skrifstofuhúsnæði orðið þunguð með aðstoð frjó- hefðu ekki kallað herlið sitt taki KEA. „Með tilliti til byggða- verði að flutningi opinberra og því mun húsnæðisekla ekki semislyfja en fá, ef nokkur, dæmi heim. áætlunar get ég ekki séð hvernig starfa og verkefna til Akureyrar,“ setja strik í reikninginn varðandi eru um svo fullorðna ófríska 200 útlendingum hefur verið ríkið getur slegið á þessa hönd. segir Magnús. flutning opinberra stofnana til konu. Hún og eiginmaður hennar, rænt í Írak síðastliðin tvö ár, 30 Opinberum störfum á Akureyri Andri Teitsson segir að auð- Akureyrar,“ segir Andri. ■ sem er 53 ára, óska þess að frum- þeirra hafa verið teknir af lífi. fækkaði um níu í fyrra og ef veldlega megi flytja fleiri ríkis- [email protected] burðurinn verði sonur. @~]ghDV`BdciZ8Vgad 6 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Sýnt fram á virkni náttúruefna gegn eyrnabólgu í Erfðabreytt matvæli: börnum: Landvernd Lausn án sýklalyfja vill merkingar MATVÆLAIÐNAÐUR Landvernd vill að HEILBRIGÐISMÁL Sýnt hefur verið sýklafræðideildar LSH, staðfestu íslensk stjórnvöld taki tafarlaust KJÖRKASSINN fram á með rannsóknum lækna á niðurstöðu Guðrúnar. upp reglur Evrópusambandsins Landspítala - háskólasjúkrahúsi Þessi uppgötvun býður upp á um merkingar á matvælum og Tókstu þátt í hátíðarhöldunum að náttúruefni virka vel við bráðri meðferð án sýklalyfja en notkun fóðri úr erfðabreyttum lífverum. 1. maí? eyrnabólgu og hefur uppgötvunin slíkra lyfja hérlendis er mun Samtökin hvetja jafnframt til var- Niðurstöður gærdagsins á visir.is vakið athygli erlendis. meiri en gerist erlendis. Slíkt hef- færni í tilraunum með erfða- Já 12% Þetta er í fyrsta sinn sem sýnt ur leitt til lyfjaónæmis hjá fjöl- ALGENGASTI KVILLI SMÁBARNA breyttar lífverur. er fram á að útvortis meðferð hafi mörgum einstaklingum en eyrna- Margir foreldrar hafa upplifað and- Erfðabreyttar afurðir, fóður og Nei 88% sannarlega áhrif en hugmyndin að bólgur eru algengasti heilsuvandi vökunætur vegna eyrnabólgu afkvæma matvæli eru nú þegar flutt til SPURNING DAGSINS Í DAG: rannsókninni vaknaði eftir að ungra barna. sinna og eina lausnin hingað til verið landsins, fyrst og fremst frá fúkkalyf. Er Eiður Smári Guðjohnsen Guðrún Sæmundsdóttir, móðir Meðan margir hafa reynt nátt- Bandaríkjunum. Framleiðendur besti knattspyrnumaður barna sem ítrekað fengu eyrna- úrulyf við ýmsum kvillum reynd- landbúnaðarafurða og neytendur Íslands frá upphafi? bólgu, hélt því fram að henni hefði ist lausnin hjá Guðrúnu felast í að Nýjasta útgáfa fagtímaritsins almennt eru þó ómeðvitaðir um tekist að lækna börn sín með notast eingöngu við gufurnar frá Journal of Infectious Disease þessar vörur þar sem þær eru all- Farðu inn á fréttahluta visir.is kjarnaolíu. Frekari rannsóknir kjarnaolíunni í stað þess að bera fjallar um niðurstöður læknanna. ar ómerktar enn sem komið er. og segðu þína skoðun Karls G. Karlssonar, yfirmanns hana beint á eins og algengt er. - aöe - ssal

Framsókn og Bifröst: Prófessors- Orkustofnun í dekri staða stofnuð SAMVINNUFRÆÐI Í tilefni af því að 120 ár eru liðin frá fæðingu Jónas- BORGARSTJÓRI OG FORSTJÓRI ar frá Hriflu hafa Framsóknar- Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Ásgeir hjá ríkisstjórninni Eiríksson hjóluðu í vinnuna í morgun. flokkurinn og Viðskiptaháskólinn á Bifröst undirritað viljayfirlýs- ingu um stofnun prófessorsstöðu í Umhverfisstofnun gagnrýnir frumvarp iðnaðarráðherra um vatnalög. Átak ÍSÍ: samvinnufræðum sem kennd Starfsmönnum hennar finnst umhverfismál hafa lítið vægi gagnvart öðrum verður við Jónas. Að sögn Runólfs Ágústssonar málaflokkum. Sigurjón Þórðarson þingmaður segir Orkustofnun í dekri. Hjólað í rektors þá hvíla samvinnufræðin STJÓRNMÁL Sigurjón Þórðarson, á gömlum merg en hafa þó rutt þingmaður Frjálslynda flokksins, vinnuna sér til rúms að nýju, til að mynda segir frumvarp Valgerðar ÁTAKS- OG HVATNINGARVERKEFNI Hvatn- í bandarískum háskólum. Sverrisdóttur iðnaðarráðherra til ingarverkefnið Hjólað í vinnuna Framsóknarflokkurinn og Við- vatnalaga vera gallagrip og telur hófst formlega í gær með morgun- skiptaháskólinn hyggjast í sam- það bera vott um að Orkustofnun verði í Húsdýragarðinum. Þar einingu tryggja fjármögnun pró- sé í dekri hjá ríkisstjórninni. fluttu Ellert B. Schram forseti ÍSÍ, fessorsstöðunnar en fullyrðir „Ég hef sjaldan lesið harka- Jón Kristjánsson heilbrigðisráð- Runólfur þó að væntanlegur pró- legri umsögn frá opinberri stofn- herra og Steinunn Valdís Óskars- fessor fái fullt akademískt frelsi un um stjórnarfrumvarp ríkis- dóttir borgarstjóri ávörp ásamt og þurfi ekki að svara Framsókn- stjórnar en umsögn Umhverfis- fleirum. arflokknum til um eitt eða neitt. stofnunar um frumvarp Valgerð- Fleiri en 240 vinnustaðir hafa Framsókn hafi einfaldlega viljað ar til vatnalaga,“ segir Sigurjón. skráð yfir 330 lið til þátttöku þetta minnast Jónasar með þessum „Ég tel það mjög alvarlegt að árið og þegar á fyrsta degi höfðu hætti. -oá ríkisstjórnin hefur að engu gagn- þátttakendur lagt að baki yfir rýni Umhverfisstofnunar og ætl- 35.000 kílómetra sem jafngildir ar að keyra þetta í gegn án þess að meira en 25 hringjum umhverfis ■ svara henni með einhverjum rök- landið. Átakið er á vegum Íþrótta- LETTLAND um. Þó liggur ekkert á með þessi sambands Íslands (ÍSÍ), stendur til STÁLU HÁLFU TONNI AF lög. Er nema von að umhverfis- 13. maí og geta áhugasamir fylgst SÚKKULAÐI Stórtækir nammi- samtök haldi því fram að um- með gangi mála á vefsíðu íþrótta- þjófar brutust inn í sælgætis- hverfisráðuneytið dansi í takt við sambandsins, www.isisport.is. -oá verslunina Laima í Riga, höfuð- fyrirmæli úr iðnaðarráðuneyt- borg Lettlands, um helgina. Þeir inu,“ bætir hann við. vildu bara súkkulaði og höfðu Umhverfisstofnunin telur FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bæjaryfirvöld á Héraði: hvorki meira nér minna en 500 frumvarpið stangast á við alþjóð- SIGURJÓN ÞÓRÐARSON kíló af því á brott með sér. Nafn legar viðmiðanir og skuldbinding- Sigurjóni þykir undrun sæta að alvarleg og ítarleg umsögn Umhverfisstofnunar um verslunarinnar þýðir lukka. ar Íslands og leiði til réttaróvissu frumvarp iðnaðarráðherra skuli vera að engu höfð. Kaupa 100 almannaréttar og vatnsnýtingar. Samkvæmt heimildum Frétta- að Orkustofnun hefur svarað um- blaðsins heyrast innan Umhverfi- sögn okkar til iðnaðarnefndar en stofnunar óánægjuraddir vegna okkur hafa ekki borist þau svör flugmiða þess hve málaflokkar Orkustofn- formlega og því getum við ekki FERÐAÞJÓNUSTA Til að auka líkur á YAMAHA 2005 ÁRGERÐ unar vegi þungt miðað við málefni veitt nein andsvör, en það hefði beinu flugi á milli Egilsstaða og Umhverfisstofnunar. mér þótt eðlilegast.“ Kaupmannahafnar í sumar hafa Lífið er ævintýri Davíð Egilsson, forstjóri Um- Spurður hvort hann teldi að bæjaryfirvöld á Fljótsdalshéraði hverfisstofnunar, vildi þó ekki Orkustofnun væri í dekri hjá rík- ákveðið að kaupa 100 farmiða af upplifðu það meina að þessi vinnubrögð stjórn- isstjórninni á kostnað Umhverfis- Ferðaskrifstofu Austurlands. valda vægju að hlutverki stofnun- stofnunar sagðist hann ekki telja Flugið er samstarfsverkefni arinnar en hafði þó ýmislegt út á að svo væri. Hins vegar taldi hann Ferðaskrifstofu Austurlands og þau að setja. „Mér þykir það mið- löngu tímabært að umhverfismál Trans – Atlantic á Akureyri og er ur ef Alþingi ætlar að vinna þetta öðluðust meira vægi í þjóðfélag- áformað að fljúga til Kaupmanna- með þessum hætti. En það hefur inu. hafnar einu sinni í viku í sumar og jú fullan rétt til þess að taka ekki Ekki náðist í Sigríði Önnu Þórð- á hálfsmánaðarfresti næsta vetur. tillit til ábendinga okkar. Ég veit ardóttur umhverfisráðherra. – jse - kk

Grunnvatnsmengun í Bangladess: Arsenik dregur milljónir til dauða

MENGUN Eitt mesta mengunarslys XT660R sögunnar á sér nú stað í Bangla- Stundum vill maður einfaldlega komast burt frá öllu dess. Sænska dagblaðið Dagens saman – halda út í óvissuna og minna sig þannig á hvað Nyheter segir frá því að um 35 milljónir manna í Bangladess lífið raunverulega snýst um. Þess vegna er XT660R neyðist til að drekka vatn sem er til – svo þú getir láið drauminn um ævintýri rætast. arsenikmengað. Vatnið kemur úr brunnum sem vestrænar hjálp- Komdu, kynntu þér málið og njóttu þeirrar upplifunar arstofnanir hafa meðal annars að reynsluaka XT660R. ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS TOY 27952 5/2005 látið grafa. Mengunin stafar af náttúru- Verð frá 847.000 kr. legum orsökum; berggrunnurinn er arsenikríkur og mengar Nýbýlavegi 2 • 200 Kópavogi • S. 570 5300 þannig vatnið. Ekki bætir úr skák að mikil mengun er á þess- um slóðum vegna áburðarnotk- unar og óþrifnaðar sem veldur því að yfirborðsvatn er ekki síð- Í BANGLADESS Þessa dagana á sér stað mikið mengunarslys í Bangladess. Milljónir manna neyðast til að ur mengað. drekka arsenikmengað vatn daglega með skelfilegum afleiðingum. Að sögn Dagens Nyheter er þetta mengunarslys mun alvar- efnaslysið í Bophal á Indlandi mengunin dregur fólk til dauða á legra en stærstu mengunarslys 1984. Munurinn er bara sá að í löngum tíma. Slys þar sem marg- www.yamaha.is sögunnar svo sem kjarnorku- Bangladess nær þessi arsenik- ir farast samtímis vekja mun slysið í Tsjernóbyl 1986 og eitur- mengun yfir stórt svæði og meiri eftirtekt. ■

8 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Franskur varnarmálasérfræðingur: NATO getur ekki verið vörður Evrópu VARNARMÁL Sameiginleg öryggis- franska utanríkisráðuneytinu, og varnarmálastefna Evrópusam- hélt í Háskóla Íslands, í boði Há- VEISTU SVARIÐ? bandsins, sem nú er í mótun, er skólarektors og franska sendi- fyrst og fremst „svar við brýnni ráðsins. þörf“ þar sem Atlantshafsbanda- „NATO getur ekki haft stjórn á Hvaða íslenski körfuboltamaður varð lagið getur ekki verið „vörður eða verið vörður Evrópu,“ sagði Evrópumeistari á dögunum? 1 Evrópu“. Hún er þáttur í við- Baleine du Laurens í erindinu. brögðum Evrópumanna við hætt- Það væri grundvallaratriði að MYND: GETTY IMAGES Hvað heitir breska tískukeðjan sem um nútímans, eins og þær hafa Evrópusambandið geti tekið sjálf- ATLANTSHAFSTENGSLIN MIKILVÆG 2vill skrá sig í Kauphöll Íslands? Franski varnarmálasérfræðingurinn Frederic Baleine du Laurens segir samráðið yfir þróast eftir lok kalda stríðsins og stæðar og óháðar ákvarðanir í ör- Atlantshafið ekki mega takmarkast við NATO-samstarfið. Hér kyssir Jacques Chirac Frakk- í kjölfar hryðjuverkaárásanna á yggis- og varnarmálum sínum. Hvaða breska hljómsveit kom smá- landsforseti hönd Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, við útför Jó- Bandaríkin. Hins vegar væru samskipti og skífu sinni beint inn á topp tíu vin- Jóhannesar Páls II páfa á dögunum. 3 Þetta kom fram í erindi sem samstarf beggja stofnana mikil- sældalistann í Bandaríkjunum? Frederic Baleine du Laurens, sér- væg, sem og pólitískt samráð við hafs. Það væri hins vegar ekki vettvangi NATO; það yrði að vera SVÖRIN ERU Á BLS. 38 fræðingur um öryggismál í bandamanninn máttuga vestan- nóg að það samráð færi fram á víðtækara en svo. - aa

Lögregla í Sandgerði: Endurreisnarstarf í Afganistan: Tók fána LÖGREGLUMÁL Lögreglan í Keflavík Tvær íslenskar tók að sér heimilisverk á þremur heimilum í Sandgerði í fyrrinótt. Hún var á ferð um miðja nótt og sá jeppasveitir á förum að þar hafði íbúum láðst að taka fánana niður en lög gera ráð fyrir FRIÐARGÆSLA Þegar síðustu starfs- að þeir blakti ekki lengur að húni en menn íslensku friðargæslunnar til sólseturs eða aldrei lengur en til fara frá alþjóðaflugvellinum í Kab- miðnættis. Lögreglan tók því fán- úl eftir rúman mánuð hefst þátttaka ana niður og gerði þá upptæka en Íslendinga í endurreisnarstarfi í RAUÐVÍNSHILLUR Í VÍNBÚÐ ÁTVR eigendur vitjuðu þeirra í gær niður norður- og vesturhluta Afganistans. ÁTVR kynnir vín í Vínblaðinu, en áfengislög banna markaðssetningu áfengis á prenti. á lögreglustöð. Engir eftirmálar Davíð Oddsson utanríkisráðherra verða vegna þessa máls en að sögn sagði á Alþingi að gert væri ráð Lögmaður um nýfallinn dóm Héraðsdóms Reykjavíkur: lögreglu er ekki þar með sagt að fyrir að á hvorum staðnum yrðu hún taki að sér heimilisverk í um- tveir sérútbúnir jeppar og átta til dæminu. -jse níu manna lið. DAVÍÐ ODDSSON „Með þessum hætti verður Ís- Utanríkisráðherra segir að verið sé að ■ land þátttakandi í skipulagi og semja lagafrumvarp um íslensku friðar- Telur ÁTVR SVÍÞJÓÐ framkvæmd endurreisnarsam- gæsluna. ÓHÓFLEG SALTNOTKUN Sænsk starfsins í Afganistan. Í þessu felst rannsókn bendir til að ungir meðal annars að friðargæsluliðar Verið er að semja lagafrumvarp karlar neyti tvöfalt meira salts fara um og kanna aðstæður í þorp- um íslensku friðargæsluna og siða- brjóta áfengislög en góðu hófi gegnir. Afleiðingin um og sveitum og gera tillögur um reglur fyrir liðsmenn hennar. Gert er aukin hætta á hjartaáfalli og úrbætur til viðeigandi hjálparsam- er ráð fyrir að frumvarpið verði LAGAFRAMKVÆM D tengd áfengisneyslu, svo sem öðrum sjúkdómum. taka og alþjóðastofnana.“ lagt fram á þingi í haust. - jh Hróbjartur Jón- áfengisvöruheiti eða auðkenni, atansson hæsta- eftirlíkingar af áfengisvarningi, réttarlögmaður spjöld eða annar svipaður búnaður telur að séu niður- til útstillingar, dreifing prentaðs stöður nýfallins máls, vörusýnishorna og þess hátt- dóms Héraðsdóms ar.“ Reykjavíkur um Hróbjartur bendir á að ÁTVR útstillingu og um- auglýsi um þessar mundir að fólk HRÓBJARTUR fjöllun um tóbaks JÓNATANSSON geti aflað sér upplýsinga um vín- heimfærðar upp á tegundir í Vínblaðinu, sem fáist í áfengislöggjöfina megi draga þá hverri vínbúð og sé þannig í al- ályktun að Áfengis- og tóbaksversl- mennri dreifingu. „Hið opinbera un ríkisins brjóti þá löggjöf. kýs þarna að túlka sambærilega Ársfundur „Í 20. grein áfengislaga segir að löggjöf með mismunandi hætti,“ hvers konar auglýsingar á áfengi segir hann og veltir fyrir sér hvort og einstökum tegundum séu bann- jafnræðis sé gætt, en hann flutti aðar. Þá segir að með auglýsingum mál tóbaksverslunarinnar Bjarkar Íslenska lífeyrissjóðsins í dag sé átt við hvers konar tilkynningar og tóbaksframleiðandans JT til almennings vegna markaðssetn- International fyrir Héraðsdómi 27. ingar þar sem sýndar eru í máli eða apríl. Þar var tekist á um tóbakslög- kl.17:30 á Nordica Hotel, Suðurlandsbraut 2. myndum áfengistegundir eða atriði gjöfina. - óká Íslenski lífeyrissjóðurinn er í vörslu Landsbankans. Stjórn sjóðsins hvetur alla sjóðfélaga til að koma á fundinn og taka þannig virkan þátt í starfseminni. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Kynning ársreiknings 3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt ALMENN SÁTT Almenn sátt var meðal félagsmanna í Húsfélagi alþýðu um að hefja vinnu við að leysa 4. Gerð grein fyrir fjárfestingastefnu sjóðsins félagið upp. 5. Kosning stjórnar Almennur félagsfundur hefur ráðið tvo lögfræðinga: 6. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins

7. Laun stjórnarmanna ÍSLENSKA AUGL†SINGASTOFAN EHF./SIA.IS - LBI 28250 05/2005 8. Kynning á nýjung hjá Íslenska lífeyrissjóðnum: Unnið að slitum Lánamöguleikar fyrir sjóðfélaga með lögbundinn sparnað 9. Önnur mál Húsfélags alþýðu Allir sjóðfélagar og rétthafar eiga rétt til setu á fundinum. FÉLAGSMÁL Félagsfundur Hús- Júlíusdóttur. Hrund sagði að fé- félags alþýðu hefur samþykkt að lagsmenn vildu leggja áherslu á Ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins var framúrskarandi á árinu 2004. fela tveimur lögfræðingum að að starfsemi félagsins væri sam- Góð ávöxtun á árinu skýrist af hækkunum á innlendum móta tillögur sem laga starfsemi kvæmt lögum. Þeir vildu láta félagsins að áliti kærunefndar um þessa vinnu fara fram, en síðan verðbréfamörkuðum og virkri eignastýringu sjóðsins. fjöleignahús og lögum um þau. yrði tekin ákvörðun um með Þar með hefst vinna við að leggja hvaða hætti félagið yrði leyst upp Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins niður þetta gamalgróna húsfélag, í núverandi mynd og skipt í fimm sem á rætur í félagslegum íbúð- minni húsfélög. um sem reistar voru af Bygging- „Félagið á sameiginlegar eign- arfélagi alþýðu um og eftir 1930. ir sem þarf að skipta. Gera þarf „Það var almennt mjög mikil upp bókhaldið og skipta því upp sátt um þetta á fundinum,“ sagði ásamt fleiri atriðum sem þarf að 410 4000 | landsbanki.is Hrund Kristinsdóttir, lögmaður vinna,“ sagði Hrund og bætti við Banki allra landsmanna hjá Húseigendafélaginu, en hún að það væri ekki einfalt mál að mun móta tillögurnar ásamt lög- skipta upp svo flóknu félagi sem manni húsfélagsins, Sigríði Rut Húsfélag alþýðu væri. - jss

3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

Ný bóknámsbraut í Menntaskólanum á Akureyri fyrir duglega nemendur: Níundu bekkingar

í framhaldsskóla MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI MENNTUN Menntamálaráðuneytið um en þeir einir geta sótt um inn- Nemendum sem náð hafa góðum árangri hefur veitt Menntaskólanum á göngu sem fengið hafa átta eða í 9. bekk stendur til boða að hefja nám í flugfelag.is MA ári fyrr en í öðrum framhaldsskólum. Akureyri heimild til að taka við meira í meðaleinkunn í 9. bekk. takmörkuðum fjölda afburðanem- „Þetta er okkar leið til þess að staklingsmiðaðri en í stærri bekkj- enda sem ljúka 9. bekk í vor og þeir skapa fljótandi skil milli grunn- og um og sérstakur umsjónarmaður nemendur þurfa því ekki að fara í framhaldsskóla,“ segir Jón Már. mun leita leiða til að bjóða upp á 10. bekk að hausti. Um er að ræða „Við munum vanda valið á þeim nýjungar í námi,“ segir Jón Már. 4. - 10. maí fjögurra ára tilraunaverkefni og er nemendum sem við tökum inn á þá Kynningarfundur um verkefnið MA eini skólinn á landinu þar sem almennu bóknámsbraut sem í boði verður haldinn næstkomandi þessi kostur er í boði. er og ræða við nemendurna sem mánudag en umsóknarfrestur er til Jón Már Héðinsson, skólameist- koma til greina og forráðamenn 14. júní og geta dugmiklir nemend- ari MA, segir að í haust verði tekið þeirra. Bekkirnir verða fámennir ur af öllu landinu sótt um inn- á móti fyrstu fimmtán nemendun- og því verður kennslan mun ein- göngu. - kk/- jh

Milli Reykjavíkur og AKUREYRAR 5.799kr. Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð! FRÉTTABLAÐIÐ/VILLI MIKIL UPPBYGGING Á REYÐARFIRÐI Einingaverksmiðja hefur störf í þessari viku. Verksmiðjan framleiðir steypu á Reyðarfirði og við Kárahnjúka. Einingaverksmiðjan á Reyðarfirði: Milli Reykjavíkur og Steypuvinnan að hefjast EGILSSTAÐA REYÐARFJÖRÐUR Prufusteypa á ein- Reyðarfirði árið um á sinni hendi og selur fylli- ingum í byggingu álverksmiðj- 2003 og hefur nú efni og fleira. Þetta er til viðbót-

ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN EHF./SIA.IS FLU 28254 05/2005 unnar fyrir austan stóð yfir í ein- byggt þar upp ar við þá steypustöð sem Bechtel ingaverksmiðju BM Vallár á verksmiðju. er sjálft með. Reyðarfirði í síðustu viku og Verksmiðjan „Við erum með umfangsmikla hefst steypuvinnan á fullu í þess- framleiðir starfsemi hérna. Hér á Austur- kr. ari viku. Um 12-15 manns starfa steypu á Reyð- landi starfa nú um 35 manns,“ 6.799 að jafnaði í einingaverksmiðj- arfirði og við segir Víglundur. Flug aðra leiðina. unni. Kárahnjúka, Gert er ráð fyrir að ársvelta Víglundur Þorsteinsson, starf- hefur alla sem- BM Vallár á Austurlandi nái um Bara á www.flugfelag.is VÍGLUNDUR andi stjórnarformaður BM ÞORSTEINSSON entsdreifingu einum milljarði á þessu ári og Takmarkað sætaframboð! Vallár, segir að undirbúningur- BM Vallá er með fyrir virkjana- svipaðri veltu á því næsta. Það inn hafi verið flókinn og langur. umfangsmikla starf- framkvæmdirn- gerir um fjórðung af veltu fyrir- BM Vallá keypti húsnæði á semi á Reyðarfirði. ar á Kárahnjúk- tækisins 2005. -ghs

Tilboð maí 2005 6.888 kr. ALTO háþrýstidælur á tilboðsverði Nilfisk ALTO Compact Þrýstingur: 100 bör Vatnsmagn: 300 l/klst Milli Reykjavíkur og ÍSAFJARÐAR 15.888 kr.

Nilfisk ALTO Compact Þrýstingur: 120 bör 5.599 kr. Vatnsmagn: 440 l/klst Flug aðra leiðina. Bara á www.flugfelag.is Takmarkað sætaframboð!

28.888 kr.

RV2034 Opnunartími í verslun RV: Nilfisk ALTO Excellent Mánudaga til föstudaga frá kl. 8:00 til 18:00 Þrýstingur: 135 bör Laugardaga frá Vatnsmagn: 500 l/klst kl. 10:00 til 14:00 Fargjald fyrir börn 1 króna! Gildir aðra leiðina fyrir börn að 12 ára aldri, í fylgd með fullorðnum og í sömu Tæki sem auðvelda vorverkin bókun (við bætist flugvallarskattur og tryggingargjald, samtal 440 kr.) ALTO háþrýstidælur flugfelag.is Tilboðsverð á parinu - núna á 159.000,- 12 3. maí ÞRIÐJUDAGUR

HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? SIGRÍÐUR HEIÐBERG FORMAÐUR KATTAVINAFÉLAGSINS SVONA ERUM VIÐ Kattholt málað í sumar „Reksturinn er alltaf í járnum,“ segir Sigríður segir að einhverjar Sigríður Heiðberg, formaður Katta- reglur séu í bígerð hjá borginni vinafélagsins sem rekur Kattholt. um kattahald. Hún veit þó ekki Hún segir anars félagið vera að klást hverju þær muni skila og vill við að klára húsið sem það á í sjálf ekki taka upp kattagjald. Stangarhylnum og verður það málað Hún vill heldur að höfðað verði í sumar og settar svalir á vesturhlið til ábyrgðar kattaeigenda til að hússins, sem Sigríður segir mjög farið verði mannúlegar með ánægjulegt. dýrin. Þá er alltaf jafn mikið af óskiladýrum Annars vonast Sigríður til þess í Kattholti að sögn Sigríðar en nú að hún komist í sumarbústað í eru þar staddir 65 kettir í óskilum og sumar. Hún á hins vegar sjálf um 100 til viðbótar á kattahótelinu. mikið af köttum og vill hafa „Ég er auðvitað ekki ánægð þegar einhvern heima við þegar hún dýrin eru ekki sótt,“ segir Sigríður fer í burtu. Hún vill þó ekki gefa sem telur Íslendinga mjög aftarlega upp hve marga ketti hún eigi. á merinni hvað varðar meðferð á eða eyrnarmerktan,“ segir Sigríður en „Ég er eins og hestamennirnir, dýrum. Kattholt hjálpar fólki að fá kettina ég segi aldrei töluna,“ segir Sigíður og 1.276 NÝIR FÓLKSBÍLAR VORU „Efst hjá okkur er að afhenda ekki einn merkta eða tekna úr sambandi ódýrar hlær. „Þetta er bara fjölskylda mín og KEYPTIR Í APRÍLMÁNUÐI einasta kött nema merktan, örmerktan en gerist almennt. það er yndislegt að vera með dýrum.“ Heimild: Umferðarstofa Ástkæra Atvinnugrein verður til ylhýra Eyfirðingar hafa náð ágætum árangri í kræk- Spáðu í mér? lingarækt og gangi áætl- Flestir spá og spekúlera anir eftir telja forsvars- þótt stétt atvinnuspákerl- menn Norðurskeljar að inga og -karla sé heldur fá- menn núorðið. Það er hægt ný stóriðja geti orðið að að spá í enska fótboltann, veruleika. spá í bolla eða spil, spá í veðrið, spá í aðlaðandi fólk og margt fleira. Sjaldnar Árið 2000 hóf Norðurskel kræk- er spáð í dýrainnyfli og lingarækt í Eyjafirði. Fyrstu tvö annað slíkt sem var vin- árin var fyrirtækið húsnæðislaust sælla áður fyrr. Stundum og fór starfsemin fram á bryggju er sagt „Spáðu í þessu!“, á Akureyri en tveimur árum síðar en sögnin að spá tekur með var starfsemin flutt til Hríseyjar. sér þolfall en ekki þágufall Víðir Björnsson, sem stofnaði og því er rétt að segja fyrirtækið ásamt Baldri Snorra- „Spáðu í þetta!“. Ekki syni, segir reksturinn hafa gengið hefði það hljómað vel ef erfiðlega fyrstu árin vegna fjár- Megas hefði sungið „Spáðu skorts og vandamála sem upp í mér, þá mun ég spá í komu á meðan verið var að ná tök- þér“, er það nokkuð? Spá- um á ræktinni en þeir byrjunar- GAMLA HRÍSEYJARFERJAN Akureyrarbær eignaðist ferjuna við sameiningu við Hríseyjarhrepp en ferjan er nú í eigu Norðurskeljar. um í hlutina! erfiðleikar séu nú að baki. Á undanförnum mánuðum hef- [email protected] ur verið unnið að endurfjármögn- aukið í 65 milljónir króna, auk 2007. Í ár og á næstu tveimur álverinu er tæpar 190 milljónir un Norðurskeljar og var hlutafé þess sem fyrirtækið hefur tryggt árum ætlar fyrirtækið að leggja króna en ekki nema tæpar 7 millj- sér um 20 milljóna króna lánsfé. samtals 300 kílómetra af línum og ónir króna i kræklingaræktinni,“ Sex nýir aðilar hafa bæst í hluta- reiknað er með 800 tonna upp- segir Víðir. hafahópinn og skiptast 60 prósent skeru árið 2008 og að fjöldi starfs- Íslendingar borða lítinn skel- af hlutafé fyrirtækisins nú jafnt á manna verði orðinn 25. fisk og því nauðsynlegt að byggja milli Eignar- upp innlendan markað. Nánast öll haldsfélags- Atvinnusköpun í Eyjafirði framleiðsla Norðurskeljar hefur ins Sam- Í dag vinna þrír hjá Norðurskel en verið seld til veitingahúsa á um vinnutrygg- í sumar bætast fimm í hópinn til 600 krónur kílóið. Er það helmingi inga, KEA og að útbúa línurnar sem settar hærra verð en fyrstu áætlanir Tækifæris en verða niður á árinu. „Ef rekstrar- gerðu ráð fyrir en á móti kemur Akureyrar- áætlun næstu þriggja ára gengur að vinnslan er kostnaðarsöm þar bær, Byggða- eftir verður okkur ekkert að van- sem fyrirtækið hefur ekki yfir að stofnun og búnaði að hefja stórfellda ræktun ráða vélbúnaði til vinnslunnar. Sæplast eiga árið 2008. Kræklingarækt hefur Víðir segir að Norðurskel stefni á samtals 15 alla burði til að verða stóriðja,“ að vélvæða vinnsluna, samhliða VÍÐIR BJÖRNSSON prósent. segir Víðir. aukinni framleiðslu, en með fullri Norðurskel er að ganga Fyrri eigend- „Sé litið til fæðuframboðs og vélvæðngu er gert ráð fyrir að frá kaupum á 800 fer- ur Norður- fleiri þátta ber Eyjafjörður 60 framleiðslukostnaðurinn verði metra fiskvinnsluhúsi í Hrísey þar sem ætlunin skeljar eiga þúsund tonna rækt en núna höfum um 40 krónur á kíló. er að setja upp tækni- nú 25 pró- við ræktunarsvæði fyrir 20 þús- Kræklingarækt á Íslandi er að vædda verksmiðju fyrir senta hlut. und tonn. Ef við miðum aðeins við hefjast fyrir alvöru. Frumkvöðl- kræklingavinnslu, þá Uppskeran 13 þúsund tonna ársframleiðslu arnir í Norðurskel hafa með dugn- fyrstu á Íslandi. er enn sem verða til 450 störf ef kræklingur- aði, bjartsýni og staðfastri trú á komið er lítil inn er unninn í neytendapakkn- kræklingarækt yfirstigið fyrstu en í sjó eru ingar. Það er svipaður fjöldi og hindranirnar. Ef væntingar ganga %RT¤ÞEINNAF¤EIMSEMÉTTSTAFRNAUPPTÚKUVÏLOG um 50 km af línum til lirfusöfnun- mun starfa í nýja álverinu í eftir verður til ný atvinnugrein ar og vænta Norðurskeljarmenn Reyðarfirði. sem skapa mun hundruð starfa. LANGARTILA¡LRAA¡VINNAEFNI¡OGGERA¤A¡SEM 200 til 300 tonna uppskeru árið Kostnaðurinn við hvert starf í [email protected] SÚLUMA¡URINNSAG¡IA¡HGTVRIA¡GERA

-ARKMI¹NÕMSKEI¹SINSERA¹NEMENDURš¹LISTSKILNINGÕ Vandkvæði og áhættuþættir Helsti áhættuþáttur í kræklingarækt er eitrun af völdum þörunga UNDIRSTš¹UATRI¹UMMYNDBANDSGER¹ARALLTFRÕ©V¤A¹BREYTA sem getur valdið skelfiskeitrun hjá mönnum og öðrum spendýrum en hefur ekki áhrif á kræklinginn sjálfan. Skelfiskeitrun er vel HUGMYND¤HANDRITOGF¤NP¢SSAMYNDBšNDME¹«MSUMEFFEKTUM þekkt í hlýsjó og er strangt eftirlit með svæðum þar sem skelfisk- .EMENDURVER¹AA¹HAFAG˜¹AALMENNATšLVUKUNNÕTTUOGSKILEGT ur er ræktaður til manneldis. Afar lítið hefur borið á skelfiskeitr- un á Íslandi en hafa ber í huga að neysla á skelfiski er mun minni ERA¹NEMENDUREIGIE¹AHAFIA¹GANGA¹STAFRNNITšKUV£L hér en í mörgum öðrum löndum.

+ENNTERÕ0REMIEREKLIPPIFORRITI¹ Afrán æðarfugls getur valdið verulegu tjóni í kræklingarækt á Íslandi en fuglinn étur kræklinginn af línunum. Minnka má skaða FRÕ!DOBESEMEREITTVISLASTA af völdum æðarfugls með réttri staðsetningu á ræktunarbúnaðin- um. FORRITI¹ÕMARKA¹NUM¤DAG Óblítt veðurfar er þrándur í götu kræklingaræktar en íslenskir firðir eru margir hverjir skjólgóðir og því taldir hentug ræktunar- svæði. +VšLDNÕMSKEI¹ Lagnaðarís, ísrek og hafís getur valdið tjóni í kræklingarækt en -ÉNMI¡  hægt er að koma í veg fyrir slíkt með því að sökkva ræktunarbún- aðinum í sjó yfir vetrarmánuðina. "YRJAROGLâKURMAÓ Helsti dragbítur í íslenskri kræklingarækt hefur verið fjár- skortur og hafa framleiðendur neyðst til að notast við frumstæðan BLÁSKEL RÆKTUÐ Á LÍNU Ræktunar- búnað sem þeir segja að hamlað hafi árangri. Til að hámarka arð- svæði Norðurskeljar í Eyjafirði hefur fengið semi og auka samkeppnishæfni kræklingaræktar á Íslandi telja svokallaða A vottun frá Fiskistofu en hún gefur til kynna að ræktunarsvæðið sé fyrsta ræktendur nauðsynlegt að tæknivæða vinnsluferlið og fullvinna flokks og heimilt að uppskera krækling 500,É3).'!2/'3+2¸.).'Ù3Ù-!/'¸.46)3 kræklinginn í neytendapakkningar. beint til manneldis. Sú viðurkenning gæti veitt forskot á erlenda keppinauta. ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 2005 13

Landsmenn undirbúa sumarið: Fellihýsin rjúka út Rífandi sala er á fellihýsum, sem hafi átt fellihýsi séu að færa hjólhýsum og húsbílum það sem sig í húsbíla. af er ári. Salan fór snemma af Tíðarfarið spillir ekki fyrir stað hjá Seglagerðinni Ægi þar fellihýsasölunni og hefur heyrst sem viðskiptavinir voru farnir af fólki sem þegar hefur notað að fjárfesta í sumargræjunum í fellihýsin sín á þessu ári. Voru desember en alvaran hófst fyrir þau til dæmis notuð í vélsleða- alvöru í janúar. Hjá Evró ehf. á ferðum og á Þingvöllum um Grensásvegi er búið að selja jafn páskana. Hægt er að nota hjól- mikið núna og í lok maí í fyrra. hýsi í margra stiga frosti og því Þá virðist fólk sækja meira í lúx- möguleiki á að vera í þeim allan us, því minna selst af tjaldvögn- veturinn. Hins vegar nýtast felli- um en mun meira af hjól- og hýsin vart nema að frostmarki, fellihýsum. segir Jóhann Sigurðsson hjá FELLIHÝSI Heyrst hefur af fólki sem fór í útilegu með fellihýsi sín strax um páskana. Hjá Seglagerðinni fengust þó Evró. þær upplýsingar að sala tjald- Eigendur fellihýsa virðast þó óhreyfð í þeim fellihýsageymsl- fellihýsum fyrir sumarið á felli- lega. Þó hefur enginn vagn verið vagna væri nokkuð góð. Yngra ekki vera vaknaðir til lífsins enn- um sem haft var samband við. hýsaleigu Glæsivagna og er fólk leigður út það sem af er ári. fólkið sæki helst í þau en þeir þá og standa langflest fellihýsi Töluvert hefur verið pantað af fyrr á ferðinni með það en venju- - sgi

KOKKURINN Á FRIÐRIKI V „Gæði ís- lensku bláskeljarinnar komu mér verulega á óvart og ég er viss um að erlendir kollegar mínir munu kætast ef hún verður flutt út,“ segir Friðrik. Kokkurinn á Friðriki V: Íslenska blá- skelin ber af Friðrik Valur Karlsson, eigandi veitingahússins Friðrik V á Akur- eyri, hefur keypt bláskel af Norð- urskel undanfarin ár. Segir hann íslensku bláskelina í allt öðrum og hærri gæðaflokki en innflutta skel, bæði hvað varðar holdfyll- ingu og bragðgæði. „Eftir að ég kynntist gæðum skeljarinnar frá Norðurskel þá býð ég gestum mínum ekki upp á annað. Ég hef sýnt ítölskum og spænskum matreiðslumönnum bláskelina frá Norðurskel og þeir eiga vart orð til að lýsa gæðum hennar en sjálfir eru þeir vanir hálftómri skel.“ Friðrik hefur matreitt íslensku bláskelina á margvíslegan máta en oft er hún soðin í sjó og bjór til helminga og rétturinn borinn fram í skelinni. Hann hefur boðið bæði innlendum og erlendum gestum upp á íslenska bláskeljar- rétti og segir hann alla lofa hrá- efnið í hástert. „Hingað kom eitt sinn fjögurra manna ítölsk fjöl- skylda sem var á ferðalagi um landið og snæddu þau hjá okkur þrjú kvöld í röð. Fyrsta kvöldið pantaði konan bláskeljarétt og lík- aði svo vel að hún bað um bláskel öll kvöldin,“ segir Friðrik. [email protected] 14 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

HVERJIR ERU? MICHAEL HOWARD OG CHARLES KENNEDY Eins og svart og hvítt Varla er hægt að ímynda sér ólíkari fyrir hörku. „Það býr myrkur í þessum edy ekki taka starfið af nógu mikilli menn en þá Charles Kennedy og manni,“ sagði Anne Widdecombe, sam- festu. „Stjórnmál eru alltof alvarleg til Michael Howard, leiðtoga frjálslyndra þingmaður Howards, þegar hann rak að vera tekin of alvarlega, sumir þættir demókrata og íhaldsmanna. Svo sem yfirmann fangelsismála úr starfi. þeirra eru jafn hlægilegir og aðrir eru engin furða þar sem þeir standa fyrir Howard hefur staðið sig að mörgu leyti sorglegir,“ svaraði Kennedy gagnrýnend- gjörólíkar stefnur og reyna að höfða til vel eftir að hann tók við leiðtogaemb- unum. Hvað sem því líður er ljóst að ólíkra hópa. ættinu í flokknum árið 2003. Hann hef- Kennedy nálgast stjórnmálin á óvenju- ur sett á oddinn mál sem almenningi legan hátt, hann hefur margoft vantað Myrkrahöfðinginn eru hugleikin, svo sem glæpa- og inn- við mikilvægar umræður og sögusagnir Michael Howard fæddist árið 1941 og flytjendamál, en jafnframt leggur hann af drykkjuskap hans eru algengur blaða- er sonur rúmenskra innflytjenda. Hann mikla áherslu á fjölskyldugildi. Því taka matur.

ólst upp í Swansea í Wales en nam svo Sandra kona hans og börn þeirra yfirleitt MYND: NORDICPHOTO/GETTY Engu að síður er Kennedy vinsæll enda lög við Cambridge. þátt í samkomum á vegum flokksins, aftur heim til að setjast á þing fyrir sósí- kemur hann fólki fyrir sjónir sem ein- Árið 1983 var Howard fyrst kjörinn á rétt eins og er til siðs í Bandaríkjunum. aldemókrata, þá yngsti þingmaðurinn. lægur maður sem meinar það sem þing og ekki leið á löngu þar til hann Síðar sameinuðust þeir Frjálslynda hann segir. „Drifkraftur breskra stjórn- varð atkvæðamikill í stjórn landsins. Drífandi drykkjubolti flokknum svo úr urðu frjálslyndir demó- mála,“ sagði dálkahöfundur The Specta- Honum er eignaður heiðurinn af nef- Charles Kennedy fæddist í Inverness kratar. tor á dögunum. Ekki skemmir það fyrir skattinum alræmda og þegar hann árið 1959. Hann lærði heimspeki og Árið 1999 varð Kennedy leiðtogi flokks- að þeim Söru, konu hans, fæddist ný- gegndi embætti innanríkisráðherra í stjórnmálafræði í háskólum í Skotlandi ins og kom það nokkuð á óvart því verið sitt fyrsta barn en slíkt fellur kjós- ríkisstjórn Major var hann orðlagður og Bandaríkjunum en 1983 sneri hann mörgum þótti – og þykir enn – Kenn- endum jafnan vel í geð. Stofnfundur Íslensks- Flokkar sem mega indversks viðskiptaráðs Miðvikudaginn 4. maí nk. verður stofnfundur Íslensk- muna sinn fífil fegurri indverska viðskiptaráðsins. Fundurinn verður hjá FÍS á Verkamannaflokkurinn 9. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, og hefst kl. 16. hefur yfirburðastöðu í Tilgangurinn með stofnun ráðsins er fyrst og fremst að hafa forgöngu breskum stjórnmálum um og styrkja verslun og viðskipti milli Íslands og Indlands. um þessar mundir og litl- ar líkur eru á að íhalds- Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta, en menn og frjálslyndir eru vinsamlegast beðnir um að skrá þátttöku demókratar nái að gera á netfangið [email protected] eða í síma 588 8910. þeim skráveifu í kosning- unum á fimmtudag.

FRÉTTASKÝRING KOSNINGAR Í BRETLANDI

SVEINN GUÐMARSSON BLAÐAMAÐUR

Það er ljóst að Verkamannaflokkur- inn mun bera sigur úr býtum í bresku þingkosningunum á fimmtu- daginn, leiðtogar íhaldsmanna og frjálslyndra vonast helst til að fjölga þingsætum sínum svo að þeir geti velgt valdhöfunum enn frekar undir uggum á næsta kjörtímabili. Þrátt fyrir að vera báðir í stjórnar- andstöðu eru litlir kærleikar með flokkunum.

Enn í skugga Thatcher Íhaldsflokkurinn getur rakið upp- haf sitt allt aftur á 17 öld og telst því einn elsti stjórnmálaflokkur Evr- ópu. Flokkurinn hefur alla tíð sett

eignarréttinn og einstaklingsfram- MYND: NORDICPHOTO/GETTY takið á oddinn en jafnframt hefur JÁRNFRÚIN Íhaldsmenn virðast enn í tilvistarkreppu eftir að Margaret Thatcher hvarf úr hann stutt krúnuna með ráðum og leiðtogaembætti flokksins. dáð. Á ofanverðri 19. öld festi flokk- urinn sig enn betur í sessi undir Verkamannaflokkurinn yfir íhalds- leigubíl. Þegar frjálslyndir virtust styrkri stjórn Benjamins Disraeli menn í kosningunum 1997. Eftir- vera að rétta úr kútnum um miðjan og upp úr aldamótum sameinaðist mönnum hans, William Hague og áttunda áratuginn lenti Jeremy hann klofningshópi úr Frjálslynda sérstaklega Ian Duncan Smith, Thorpe, leiðtogi þeirra, í erfiðum flokknum. mistókst gjörsamlega að vinna til- hneykslismálum og allt virtist unnið Á 20. öldinni skiptust á skin og trú kjósenda á ný, enda hvorugur fyrir gýg. skúrir fyrir íhaldsmenn. Þannig þeirra sérstaklega spennandi val- Á níunda áratugnum birti hins leiddi íhaldsmaðurinn Winston kostur við Tony Blair. vegar talsvert til. Frjálslyndir Churchill þjóðina í gegnum hörm- Eftir að Michael Howard tók við gerðu bandalag í kosningunum 1983 ungar heimsstyrjaldarinnar en leiðtogaembættinu í flokknum við flokk sósíaldemókrata sem strax að henni lokinni beið flokkur- haustið 2003 hefur stjórnarandstað- nokkrir fyrrverandi ráðherrar inn afhroð í kosningum. Ríkisstjórn- an orðið markvissari. Flokkurinn Verkamannaflokksins stofnuðu í ir manna á borð við Harold hefur að mörgu leyti tekið forystu í kjölfar ósigursins í kosningunum Macmillan og Edward Heath náðu málaflokkum á borð við innflytj- 1979 og fékk það 25 prósent at- bærilegum árangri á sjöunda og átt- endamál og harðari aðgerðir gegn kvæða. Árið 1988 sameinuðust svo unda áratugnum en lítið þurfti til að glæpum. Engu að síður bendir fátt flokkarnir og mynduðu fylkingu kjósendur losuðu sig við þá. til að Íhaldsflokkurinn muni komast Fjálslyndra demókrata. Paddy Ash- Með kosningu Margaretar í ríkisstjórn á næstu árum. down leiddi flokkinn fram til ársins Thatcher árið 1979 hófst hins vegar 1999 þegar Charles Kennedy tók við síðasta blómaskeið flokksins. Hún Sækir í sig veðrið stjórnartaumunum. losaði um tök verkalýðshreyfingar- Frjálslyndir demókratar eiga rætur Á síðustu árum hefur flokknum innar á atvinnulífi landsins og sínar að rekja til Frjálslynda flokks- gengið ágætlega að skapa sér sér- einkavæddi fjölmörg ríkisfyrirtæki ins sem stofnaður var á fyrri hluta stöðu eins og málflutningur hans í – harðar aðgerðir en að flestra mati 19. aldar utan um gildi frjálshyggj- Íraksmálinu er dæmi um. Frjáls- nauðsynlegar. Thatcher þekkti hins unnar sem þá var að ryðja sér til lyndir sækja helst fylgi vinstra Sumar gjafir skipta vegar ekki sinn vitjunartíma og í rúms. Á síðari hluta aldarinnar megin við miðjuna enda telja þeir öll börn máli! upphafi tíunda áratugarins var nán- vegnaði flokknum allvel og leiddi til að ríkisvaldið eigi að gegna lykil- ast gerð hallarbylting í Íhalds- dæmis William Gladstone, hlutverki í að tryggja borgurunum Gefum börnum góða sumargjöf flokknum. formaður flokksins, ríkisstjórnir jöfn tækifæri. Afnám skólagjalda Tómarúmið sem myndaðist við sem skildu eftir sig spor í sögu þjóð- og hærri ellilífeyrir eru á meðal brotthvarf járnfrúarinnar hefur arinnar. þeirra stefnumála sem þeir setja á verið erfitt að fylla. John Major Framan af 20. öldinni voru oddinn. Allar líkur eru á að þeim leiddi að vísu flokkinn til sigurs frjálslyndir hins vegar örflokkur muni vegna betur í kosningunum á 1992 en persónuleikabrestir ráð- sem gekk allt í óhag. Í kosningum fimmtudaginn en oft áður og fá allt herra og þingmanna í ríkisstjórn- árið 1950 fékk flokkurinn til dæmis að fjórðungi atkvæða. Kosninga- inni og djúpstæður málefnaágrein- ekki nema 2,5 prósent atkvæða og kerfið gerir það hins vegar að verk- ingur, sérstaklega um Evrópumál, höfðu menn á orði að þingflokkur- um að þingsætin sem þeim munu reyndust Major ofviða. Því valtaði inn kæmist til Westminster í einum hlotnast eru langtum færri. ■

3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

FRÁ DEGI TIL DAGS

Skammar kenningasmiði Lítum á hendur... Þar sem kaupendum var Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um einka- frjálst að selja 12,5 prósent af 45,8 Framsóknarflokksins, skammaði stjórn- væðingu helstu ríkisfyrirtækja árin prósenta hlut og sameinast öðru fyrir- arandstæðinga fyrir samsæriskenningar 1998 til 2003 er talið óheppilegt að tæki hafi verið heppilegast að kaup- í Silfri Egils um helgina. Einkavæðingu auglýstur hafi verið ráðandi hlutur í endur staðgreiddu öll kaupin. Minna SJÓNARMIÐ má á að í forvali var lögð áhersla á fjár- KÁRI JÓNASSON ríkisbankanna bar á góma. Hjálmar Landsbankanum og Búnaðarbankan- sagði efnislega að Ríkisendurskoðun um á sama tíma og meðal annars hagslega getu kaupenda.“ ynni sín verk á eigin forsendum og nyti minnkað möguleika á að koma á sam- Breska tískuvöruverslanakeðjan Mosaic skráð hér á fulls trausts. Stofnunin hefði farið yfir keppni milli áhugasamra kaupenda. Stærð athugasemda sölu bankanna í skýrslum og gert smá- Ríkisendurskoðun véfengir einnig að sá Ríkisendurskoðun heldur áfram og seg- markaði í sumar. vægilegar athugasemdir. Í það heila tími sem valinn var til sölunnar hafi ir: „Almenn viðhorf eru þau að sala á tekið hefði Ríkis- verið heppilegur. ráðandi hlut í fyrirtæki sé á hærra endurskoðun Ríkisendurskoðun gerir sömuleiðis að gengi en á markaði. Kaupendur þótt fram- umtalsefni að S-hópurinn svonefndi greiddu óverulega hærra verð en geng- Erlent fyrirtæki kvæmd einka- keypti ráðandi hlut í bankanum án ið var á markaðnum. Gengið á mark- væðingar þess að samið hafi verið um stað- aðnum var um 4,7 í nóvember 2002 bankanna greiðslu alls kaupverðsins. „Nær und- þegar samið var um gengið 4,8.“ Eru skráð í Kauphöllinni eðlileg. antekningalaust hafa stærri fjárfestar þetta smávægilegar athugasemdir? staðgreitt kaupin og fengið bréfin í kráning brezku tískuvöruverslanakeðjunnar Mosaic í Kaup- [email protected] höll Íslands heyrir til stórtíðinda í íslensku viðskiptalífi. Til- S kynnt var um þessa ákvörðun stjórnenda fyrirtækisins í gær og gert er ráð fyrir að skráningin taki gildi í sumar. Mosaic hyggst bjóða út 4,8 milljarða íslenskra króna hér í Kauphöllinni, Hver má aka hvar en markaðsvirði félagsins er talið vera um 30 milljarðar íslenskra króna. Á síðustu árum hefur akstur fimmtán þúsund krónur. Það má Í Fréttablaðinu í gær kemur fram að Mosaic rekur 600 verslan- utan vega verið vaxandi vanda- Í DAG með sanni segja að það land sé á mál um allt land. Við fögnum útsölu. ir, – langflestar í Bretlandi. Félagið hefur verið að sækja fram á al- UM AKSTUR OG fjölgun erlendra ferðamanna og JEPPA Margt er sagt og skrifað um þjóðamarkaði og rekur nú verslanir víða um heim undir merkjum hvetjum landann til að sækja Ís- akstur utan vega og flestir sam- Oasis, Coast, Karen Miller og Whistlers. Derek Lovelock, forstjóri land heim en ræðum minna um mála um að taka þurfi á vandan- Mosaic og einn eigenda, segir marga kosti liggja í því fyrir Mosa- álagið sem af þessu hlýst. Nú um. Enn sem komið er hefur lít- ic að skrá sig hér á landi: „Við yrðum frekar stórir á markaði hér, koma árlega til Íslands fleiri ið annað verið gert en tala þar miðað við það sem við værum í Bretlandi og mikil viðskipti með ferðamenn en sem nemur fjölda INGA RÓSA til nú á vordögum að Ferðafélag Íslendinga. Æ fleiri þessara ÞÓRÐARDÓTTIR Fljótsdalshéraðs gaf út kort og bréfin.“ ferðamanna kjósa að ferðast á límmiða þar sem bent er á þá Baugur og KB banki eiga meirihlutann í Mosaic, og þar er hlut- eigin vegum og leigja sér jeppa staðreynd að akstur utan vega ur Baugs langstærstur, eða yfir 40 af hundraði af heildarhluta- til aksturs. Svo leggja þeir glað- Gallinn er bara sá er bannaður með lögum á Ís- fénu. Fram hefur komið að það var hugmynd Jóns Ásgeirs Jóhann- ir og reifir af stað en vita ,, landi. Límmiðarnir verða settir í að móðir náttúra er essonar að skrá félagið hér og eftir að stjórnendur þess höfðu at- kannski ekki mikið út í hvað yfir 90% allra fjórhjóladrifinna þeir eru að fara. Jeppaeign langrækin og slík spor fyrn- bílaleigubifreiða á landinu og hugað málið var ákveðið að hefjast handa við skráninguna. landsmanna er orðin svo almenn kortunum dreift á gististöðum, Þótt Mosaic verði eitt stærsta fyrirtækið á markaðnum hér, er að ólíkindum sætir og fjöldi vél- ast ekki né hverfa á einu tjaldstæðum, upplýsingamið- það ekki stórt á breskan mælikvarða, og eiginlega of lítið til að hjóla margfaldast árlega. Vega- ári eins og margir virðast stöðvum og mörgum fleiri stöð- kerfið er hinsvegar ekki tilbúið vera á markaði þar. halda. Þvert á móti eru þau um, bæði hérlendis og erlendis. Mosaic verður góð viðbót á markaði Kauphallar Íslands. Á til að taka við þessum fjölda. Það verður fróðlegt að sjá hvort Hitt er þó heldur verra að dapurlegur vitnisburður í merkjanlegur árangur næst af undanförnum misserum hefur fyrirtækjum í Kauphöll Íslands ekki virðast allir sjá ástæðu til mörg ár, jafnvel alltaf. þessu framtaki lítils áhuga- fækkað töluvert, og stór fyrirtæki á íslenskan mælikvarða hafa að aka á vegum landsins. Á ári félags um ferðamennsku og horfið þaðan hvert af öðru. Fjölmörg sjávarútvegsfyrirtæki voru hverju koma í ljós verulegar náttúruvernd, sem kaus að láta um tíma á markaði í Kauphöllinni, en þeim hefur fækkað mjög og skemmdir á grónu landi, mel- verkin tala. Fjölmargir aðilar nú síðast var tilkynnt um að eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki kollum, hæðum og hólum eftir sýndu áhuga á að styrkja þetta gálausa ökumenn bifreiða eða mikill miðill. Þessar auglýsing- verkefni enda áhugafélög af landsins, Samherji á Akureyri, yrði afskráð í Kauphöllinni. Þótt vélhjóla sem sjá enga ástæðu til ar birtast æ ofan í æ og nánast þessu tagi fjárvana og því upp á fyrirtækjum í Kauphöllinni hafi fækkað mjög, hefur veltan þar að virða lögin í landinu heldur „kenna“ okkur að svona eigi að aðra komin ef þau vilja ráðast í aftur á móti aukist töluvert á síðustu árum. Fyrirtækjum í Kaup- aka beint af augum á næsta út- aka á Íslandi. verkefni af þessari stærð- höllinni fjölgaði mjög þegar hlutabréfabólan stóð sem hæst hér og sýnisstað eða vilja marka spor Þar að auki sitjum við svo argráðu. íslenski hlutabréfamarkaðurinn var að slíta barnsskónum. Þá var sitt í sandinn með því að aka í uppi með fleiri, fleiri kílómetra Það má segja að á fyrrnefndu honum. Gallinn er bara sá að af óskilgreindum leiðum og málþingi hafi rauði þráðurinn í gjarnan alið á óraunverulegum væntingum fólks varðandi hluta- móðir náttúra er langrækin og slóðum sem enginn ber ábyrgð á máli flestra verið sá að aukin bréf, án þess að mikil innstæða væri fyrir hendi í þeim efnum. Eðli slík spor fyrnast ekki né hverfa og enginn veit í raun hvort er fræðsla væri lykillinn að því að hlutafjármarkaðar er að hann gengur í sveiflum og þar eru það á einu ári eins og margir virðast slóð eður ei. Það ber því að draga úr akstri utan vega. Þessi langtímasjónarmiðin sem gilda. halda. Þvert á móti eru þau fagna þeirri vinnu sem nú er í kort og límmiðar verða væntan- Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, fagnar áhuga dapurlegur vitnisburður í mörg gangi á vegum Umhverfisráðu- lega lóð á þá vogarskál. Það er ár, jafnvel alltaf. neytis, þar sem einmitt er unnið hinsvegar annað lykilatriði að Mosaic á skráningu hér á landi í Fréttablaðinu í gær. Hann segir Á málþingi, sem haldið var að undirbúningi þess að skil- menn hætti að benda hver á ann- tilkomu fyrirtækisins viðurkenningu á markaðnum hér, auk þess um helgina, var því m.a. velt greina vegi og slóðir um allt an. Það hefur nefnilega viljað sem hún veki athygli erlendra fjárfesta og fyrirtækja á Kauphöll- upp hverjar væru ástæður þess land í samráði við heimamenn á brenna við í umræðunni að inni. að menn fara út af vegi. Kæru- hverju svæði. Vonandi verður menn fari í vörn og bendi á aðra Það væri ánægjulegt ef sú yrði staðreyndin, að erlendir fjár- leysi? Þekkingarleysi? Gáleysi? þeirri vinnu hraðað sem kostur hópa. Jeppamenn benda á vél- Virðingarleysi? Kannski sitt lít- er því það er forsenda þess að hjólamenn sem aftur benda á festar færu að fjárfesta í fyrirtækjum sem eru hér á markaði. ið af hverju og jafnvel meira til. hægt verði að beita sér gegn hestamenn sem aftur benda á Hingað til hefur verið lítið um slíkt, líklega vegna þess að fjárfest- Það er sérlega ergilegt að sjá, í akstri utan vega að einhverju vélhjólamenn o.s.frv. Slíkt skil- ar ytra þekkja lítið sem ekkert til íslenska markaðarins. Ef til vill auglýsingum bifreiðaframleið- marki. Samhliða því hlýtur að ar auðvitað engu. Með sam- eiga fleiri erlend fyrirtæki af stærð Mosaic eftir að fylgja í fóst- enda og jafnvel íslenskra ferða- þurfa að herða refsiramma laga stilltu átaki getum við verndað spor þess hingað fyrir tilverknað íslensku útrásarmannanna en þá þjónustuaðila, nýja og glæsilega um akstur utan vega því þeir landið okkar gegn ágangi af jeppa á ferð utan vega. „Það sem skilja eftir sig óafmáanleg þessum toga. Það verður nefni- þyrftu líka erlendir fjárfestar að koma í kjölfarið, þannig að erlent læra börnin sem fyrir þeim er spor í landinu mega búast við að lega fljótt einskis virði ef við fjármagn færi hér í gegn til hinna erlendu fyrirtækja. ■ haft“ og sjónvarpið er áhrifa- þurfa að greiða fyrir það heilar látum eins og það sé einnota. ■

.yUÈWWKDJDIpODJV6WUDQGDPDQQD .yUÉWWKDJDIpODJV6WUDQGDPDQQDKHOGXUYRUWyQOHLND PLêYLNXGDJLQQPDtNOt6HOMDNLUNMX

6WMyUQDQGLNyUVLQVHU.ULV]WLQD6]NOHQiU (LQV|QJYDULHU6QRUUL:LXP

8QGLUOHLNXU -XGLWKíRUEHUJVVRQiSLDQR   +M|UOHLIXU9DOVVRQiÀêOX   7DWX.DQWRPDDiKDUPRQLNX

LESTU GREININA Á VISIR.IS OG SEGÐU SKOÐUN ÞÍNA

ÚTGÁFUFÉLAG: 365 – prentmiðlar RITSTJÓRI: Kári Jónasson FRÉTTARITSTJÓRAR: Sigurjón M. Egilsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson AÐSTOÐARRITSTJÓRI: Jón Kaldal FULLTRÚI RITSTJÓRA: Guðmundur Magnússon RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Steinunn Stefánsdóttir AUGLÝSINGASTJÓRI: Þórmundur Bergsson RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR: Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík AÐAL- SÍMI: 550 5000 SÍMBRÉF Á FRÉTTADEILD: 550 5006 NETFÖNG: [email protected] og [email protected] VEFFANG: visir.is UMBROT: 365 – prentmiðlar PRENTVINNSLA: Ísafoldarprentsmiðja ehf. DREIFING: Pósthúsið ehf. [email protected] Fréttablaðinu er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslunum á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871 FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR ATVINNA BRÚÐKAUP FJÁRMÁL TILBOÐ o.fl.

Sólarupprás Hádegi Sólarlag

REYKJAVÍK 4.53 13.25 21.59 AKUREYRI 4.24 13.09 21.57 Leikum við börnin okkar! Heimild: Almanak Háskólans [ BLS. 3 ] SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000

Góðan dag! Í dag er þriðjudagur 3. maí, 123. dagur ársins 2005. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KRÍLIN

Mamma, ilmvatnið þitt nýja er alveg skítafýlulega gott!

Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is

Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 4 Alexía fær sér oft göngutúr niður að sjó til að finna lyktina af sjónum. Flokkar LIGGUR Í LOFTINU Bílar & farartæki Glöð á sálinni eftir fiskiát Keypt & selt í heilsu Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona bróður míns sem er bóndi fyrir vestan. Þar Þjónusta hefur alltaf verið hrædd við líkams- get ég farið á hestbak sem er æðislegt og Össur úti til klukkan 22 og 13 til 16 ræktarstöðvar en heldur línunum í geri það frekar en að hlaupa á rafrænum hefur opnað þjónustumiðstöð í ára mega vera úti til miðnættis. brettum í höfuðborginni. Það eflir andann Heilsa lagi með fiskiáti, hestamennsku og húsnæði Apótekarans við Hafn- Þess tími gildir til 1. september. og ég kem alltaf fersk til baka úr heimsókn- arstræti á Akureyri. Norðlend- göngutúrum niður að sjó. unum.“ Skólar & námskeið ingar geta farið í göngugrein- Átakið „Ég er líka alltaf á leiðinni í skvass. Það ingu, fengið þjónustu stoð- Hjólað í vinnuna hófst í „Vinir mínir gera oft grín að mér vegna hljómar svakalega spennandi og ég held ég tækjafræðings og aðra Fjölskyldu- og hús- Heimilið þess að ég er með algjöra líkamsræktar- yrði ekki hrædd við það eins og líkams- sérfræðiþjónustu Össur- dýragarðinum í fóbíu. Ég er hrædd við stórar líkamsrækt- ræktarstöðvarnar. Það er sem sagt næst á ar. Apótekarinn mun gærmorgun. Tómstundir & ferðir arstöðvar eins og Laugar og hvað þetta allt dagskrá,“ segir Alexía sem hugsar hæfi- hefja sölu á Alls höfðu 220 heitir. Ég get ekki fyrir mitt litla líf farið lega mikið um það sem hún lætur ofan í sig. íþrótta- og vinnustaðir um Húsnæði þangað inn. Ég hef alltaf verið svona og ég „Í vinnunni minni er allt frekar óreglulegt heilsuskóm land skráð sig veit ekki af hverju,“ segir Alexía. og ég borða aldrei mat á sama tíma tvo daga ásamt þeim til leiks í gær Atvinna Alexía gerir samt margt sér til heilsu- í röð. Ég lendi oft í því að þurfa að grípa íþrótta- og og má gera ráð bótar þótt hún forðist líkamsræktarstöðv- eitthvað úti í búð en það er reyndar orðið hitahlífum og fyrir að hátt í fjögur arnar. „Ég nota náttúrulega leikhúsið til að mikið framboð af hollum mat í búðum eins spelkum sem sér- hundruð manns hjóli í Tilkynningar gleðja andann og þar er mikil hreyfing. Ég og skyrdrykkirnir. Ég lifi á þeim. En auðvit- fræðingar Össurar vinnuna þessa dagana. Til- er að setja upp leikritið Riðið inn í sólarlag- að dett ég í sukkið stundum og borða eins mæla með. gangur verkefnisins er að efla Þú getur pantað ið í Borgarleikhúsinu og ætla að sýna það og hestur. Ég neita mér ekki um mat og ef hreyfingu og ekki er nauðsyn- Sumartíminn legt að vera á reiðhjóli – það smáauglýsingar á tvisvar allar helgar sem jafnast alveg á við mig langar í eitthvað þá fæ ég mér það. En nokkra tíma í líkamsræktarstöð. Mér finnst mér líður betur þegar ég borða hollt,“ segir er hafinn hvað varðar útivistar- er í góðu lagi að ganga, www.visir.is líka rosalega gaman að fá mér göngutúr Alexía. „Ég borða mikinn fisk og er svo tíma barna og unglinga. Lýð- hlaupa, skokka eða fara um á meðfram sjávarsíðunni og finna lyktina af heppin að eiga vin sem gefur mér alltaf fisk heilsustöð hvetur foreldra til að línuskautum. sjónum,“ segir Alexía sem fær þó mest út þegar hann er í landi. Ég verð svo glöð á virða útivistartímann – börn úr heimsóknum til bróður síns. „Ég er mik- sálinni þegar ég borða fisk og mér líður vel yngri en tólf ára mega nú vera il hestakona og ég fer oft í heimsókn til andlega.“ [email protected] [email protected] Svefn Flestir þurfa að sofa sjö til tíu stundir á sólarhring til að vera vel hvíldir og viðhalda góðri heilsu. Fólki hins vegar hættir til að sofa ekki nóg og []fara of seint að sofa á kvöldin og er því þreytt á daginn.

YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, s. 5885711 og 6946103 YOGA YOGA YOGA FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Líkamsæfingar, öndunaræfingar slökun og hugleiðsla Sértímar fyrir barnshafandi Allir yoga unnendur velkomnir Sértímar í kraftyoga www.yogaheilsa.is

Silicol Skin vinnur gegn fílapenslum og bólum. Bindur bakteríur og húðflögur og dregur þær til sín.

Þannig getur þú haldið húð þinni mjúkri og hreinni og komið í veg fyrir bólur.

Fæst í apótekum. Sykurlaus

Björgvin Herjólfsson telur algjörlega nauðsynlegt að fólk læri skyndihjálp svo það viti hvernig eigi að bregðast við þegar lífsháska ber að jógúrt! höndum. Hreina lífræna jógúrtin frá Biobú er framleidd án sykurs. A›eins er nota›ur lífrænn hrásykur í ö›rum jógúrt tegundum frá Biobú. www.biobu.is var kosinn besti íslenski bændavefurinn Rétt viðbrögð geta Biobú ehf. • Stangarhyl 3a • Sími: 587 4500 • Netfang: [email protected] • www.biobu.is

Verið góð hvert við annað bjargað mannslífum Aukin eftirspurn er eftir að ari hjá fyrirtækinu Icesec sem konu sem kom að slæmu slysi. Fáðu aukinn hita í kynlífið með Astroglide komast á skyndihjálparnám- sér um hópnámskeið í umboði „Ég fékk þakkir frá konu sem Rauða krossins. hafði komið að bílslysi út á landi. Warming Liquid. Lyktarlaust. skeið enda getur kunnátta í „Á fjórum klukkustundum för- Hún hafði víst verið eins og hers- skyndihjálp bjargað mannslíf- um við yfir grunninn sem felur í höfðingi þar til sjúkrabíllinn kom Sölustaðir Lyfja, Lyf og Heilsa, Femin.is, Rimaapótek, um á ögurstundu. Þjálfarar í sér endurlífgun þar sem notast er á vettvang,“ segir Björgvin. við brúðu,“ segir Björgvin. Skyndihjálp er ekki skyldunám Laugarnesapótek, Árbæjarapótek, Skipholtsapótek, faginu telja að fólk þurfi að Til að læra öll atriði skyndi- hjá neinni stétt utan heilbrigðis- Apótekarinn, Lyfjaval, Árnes og Siglufjarðarapótek. sækja námskeið á tveggja ára hjálpar þarf hins vegar að taka geirans ef frá eru taldir bílstjórar fresti. fullt námskeið, 16 stunda langt, og með meirapróf. er þar farið yfir hluti eins og að- „Sum fyrirtæki eru hins vegar komu að slysi, fyrstu endurlífgun, mjög vakandi fyrir nauðsyn þess Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Rauði Kross Íslands hefur lengi beinbrot og stöðvun blæðinga svo að senda starfsfólk sitt á þessi séð um að skipuleggja skyndi- eitthvað sé nefnt. námskeið og í mörgum tilfellum hjálparnámskeið bæði fyrir ein- „Ég tel alveg nauðsynlegt að taka starfsmannafélögin sig til og Minnistöflur staklinga, fyrirtæki og hópa en fólk læri skyndihjálp svo það viti standa fyrir námskeiðum,“ segir þau geta verið sniðin að þörfum hvernig það eigi að bregðast við Björgvin. hvers og eins. „Við erum að von- og það er betra að taka fjögurra „Það er alltaf ánægjulegt að sjá ast til þess að það sé einhver stunda námskeið en að taka ekki dæmi þess að þetta er tvímæla- vakning núna þar sem aukin eftir- neitt.“ laust að bjarga mannslífum, og spurn hefur verið eftir skynda- Spurður hvort hann viti til þess maður brosir út í annað því það er hjálparnámskeiðum í fyrirtækj- að einhver af nemendum hans gaman að sjá vinnu sína skila ár- um og stofnunum,“ segir Björgvin hafi þurft að nýta sér skyndihjálp- angri,“ segir Björgvin. Umbo›s- og sölua›ili Herjólfsson, skyndihjálparþjálf- ina eftir námskeið, minnist hann [email protected] sími: 551 9239 -JØLKURؤOL Heilsuvörur ,ÓFRNTKALK STEINEFNI og matstofa (YLKIOG$UFT Opið virka daga kl. 10–20 laugardaga kl. 11–17

6 O T T TA N ¡LÓFR Borgartúni 24

Við mælum beinþéttni Pantaðu tíma í Lágmúla í síma 533 2308 &STÓ Smáratorgi í síma 564 5600 3£RFR¹INGAR¤,¤FRNNI.RINGU APØTEKUM ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 2005 3

SÖLVI GEFUR GÓÐ RÁÐ AukinAukin Rífum okkur upp FJÖLVÍTAMÍNFJÖLVÍTAMÍN af rassinum MEÐMEÐ GINSENGGINSENG líkamleglíkamleg orkaorka Náttúran, sem er allt í kringum okk- ogog andlegandleg ur, er stærsta líkamsræktarstöð í heimi. Því miður eru hins vegar allt of fá okkar sem nýta sér þessa að- vellíðanvellíðan stöðu eins og hægt er, jafnvel þótt við þurfum ekki að greiða fyrir hana. FFÆSTÆST ÍÍ APÓTEKUAPÓTEKUMM,, Offita íslenskra barna HAHAGGKAUP,KAUP, NETTÓ,NETTÓ, Mikið hefur verið rætt um þá aukn- SASAMMKAUP,KAUP, SPARKAUP,SPARKAUP, ingu sem hefur átt sér stað á offitu íslenskra barna. Í dag er hátt í fjórð- NÓATÚNI,NÓATÚNI, ÚRVALIÚRVALI ungur (25%) íslenskra barna of feit. OOGG STRAXSTRAX Fyrirmyndir barnanna Harpa Guðmundsdóttir og félagar hennar á Heilsuhvoli munu taka vel á móti gestum á Við foreldrarnir erum að sjálfsögðu sunnudaginn. fyrirmyndir barna okkar, hvort sem við viljum eða ekki. Því segir það sig sjálft að það er í okkar verkahring að beita öllum tiltækum ráðum, sér- Lítum á fólk sem mann- staklega nú þegar sumarið er komið, til þess að fá börnin okkar til þess að hreyfa sig meira og koma þeim eskjur fremur en sjúklinga af stað í t.d. útiveru. Svæðanudd, heilsunudd, alex- Harpa segir það mikinn kost að Það þurfa allir hjálp! andertækni, höfuðbeina- og hafa alla þessa ólíku meðferðarað- Það er merkileg staðreynd að börnin spjaldhryggsmeðferð er með- ila undir sama þaki. „Það munar sjá nokkurn veginn um sig sjálf ef al þess sem boðið er upp á í miklu fyrir fólkið sem er að nota þessa þjónustu að geta kynnt sér þau fá aðstoð við að komast af stað Heilsuhvoli. Þar verður opið og fá smá aðhald til þess að halda hvaða meðferð hentar því best. sér við efnið. Það þurfa allir, líka við hús um næstu helgi. Fólk getur verið á sama stað í sjálf, hjálp til þess að komast af stað Það fer fram fjölbreytt starfsemi í margskonar meðferð og við vísum og svo aðhald í kjölfarið. Heilsuhvoli en þar verður opið hús sjúklingum á milli og getum því næstkomandi sunnudag, 8. maí. talað saman um sjúklinginn svo Áskorun! Harpa Guðmundsdóttir, kennari í hann fái sem besta meðferð við Hér með skora ég á foreldra þessa alexendertækni, er í hópi stofn- sínum einkennum.Við lítum þó lands að prófa, þótt ekki sé nema enda Heilsuhvols en það er mið- alltaf fyrst og fremst á einstak- einu sinni eða tvisvar, að fara út að stöð fólks sem leggur stund á linga sem manneskjur frekar en leika sér með börnunum á sama óhefðbundnar aðferðir við að bæta sjúklinga með einkenni og allir fá „tempói” og þau, það er erfiðara líkamlega og andlega heilsu. mjög persónulega þjónustu.“ en maður heldur! „Þetta byrjaði með því að fjórar Harpa getur ómögulega sagt til um konur tóku sig saman árið 2001 og hvaða þjónusta sé mest notuð í Út með ömmu og afa! stofnuðu Heilsuhvol á Flókagötu Heilsuhvoli. Tilvalið er að virkja líka ömmurnar 65. Hópurinn tók fljótt að stækka „Nuddgreinarnar eru fyrirferð- og afana þar sem þau bæði geta og nú erum við átján sem störfum armiklar en höfuðbeina- og spjald- oftast gefið sér meiri tíma til þess að saman í Heilsuhvoli. Við sprengd- hryggsmeðferð eru að ryðja sér vera með börnunum, auk þess sem um gamla húsnæðið utan af okkur mjög til rúms og hómópatía og al- börnin geta drukkið úr viskubrunn- og þetta nýja, þótt stærra sé, er exandertækni líka. Það er alltaf um þeirra sem oft eru barmafullir. þegar orðið sneisafullt.“ nóg að gera hér í Heilsuhvoli.“ Reyndar vill svo til að offita meðal Meðal meðferða sem hægt er að Þeir sem vilja kynna sér starf- fullorðinna á Íslandi hefur aukist sækja í Heilsuhvol er svæðanudd, semi Heilsuhvols betur eru hvattir mjög hratt líka þannig að með heilsunudd og sjúkranudd, alex- til að fara í heimsókn milli 14 og 17 þessu er hægt að slá tvær flugur í andertækni, höfuðbeina- og spjald- á sunnudaginn á aðra hæð í Borg- einu höggi. hryggsmeðferð og snyrting svo artúni 33 þar sem, að sögn Hörpu, fátt eitt sé nefnt en meðferðirnar verður tekið vel á móti gestum. Jafningjar verða kynntar á háftíma fresti á [email protected] Að leika sér með börnunum hefur sunnudaginn. líka þann ávinning í för með sér að þau sjá okkur fullorðna fólkið frekar sem jafningja en áður sem gæti bætt til muna samveru og samskipti Sico gæðasmokkar, innan fjölskyldunnar. öruggir, ódýrir, handhægir. Finndu þann sem hentar þér:

Sjáumst úti... -Grip -Extra strong Þetta og önnur hollráð er að finna á vefsvæði Heilsuráðgjafar www.heils- -Ribbed uradgjof.is -Pearl -Safety Sölvi Fannar Viðarsson -Sensitive Er framkvæmdastjóri Heilsuráðgjafar. 3 og 9 stykkja pakkningar -Color Hann hefur starfað við einkaþjálfun Fást í lyfjaverslunum um land allt, fæst einnig í Amor og heilsuráðgjöf um árabil.

Ég nota Sterimar, það hjálpar. - kvef - ofnæmi - eyrnabólga - ennis og kinnholusýking

-björt og brosandi

Fæst í apótekum [ ALLAR SMÁAUGLÝSINGAR VIKUNNAR Á visir.is ]

SMÁAUGLÝSINGA- TIL BIRTINGAR NÆSTA AFGREIÐSLAN ER OPIN: SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 SÍMINN ER OPINN DAG ÞARF AÐ PANTA MÁNUDAG TIL MIÐVIKUDAGS 8–18 FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG 8–19 ALLA DAGA KL. 8–22 FYRIR KL. 14.30 [email protected] / visir.is LAUGARDAG 9–17 SUNNUDAG 11–16

Til sölu MMC Galant GLXI, 4X4, árg. 1990. Gott útlit, topplúga, 5 g. Ekinn Jeppar 190 þ. Verð 135 þ. S. 660 2419. Chevrolet Lumina árg. ‘90, 7 manna. Selst ódýrt. Uppl. í s. 565 2372 & 699 4623.

VW Polo ‘96, ek. 170 þús. sk. ‘05. Tilboð Forf F 250 Laret, árg. 2005. ek. 7400 óskast. Uppl. í s. 661 6023. Opel Astra 1.6, 8/2000, ek. 72 þús. km, 3ja dyra, 2x spoiler, álfelgur, topplúga, mílur. Er með Raino liner, kafteinsstól- Til sölu Daihatzu Charade ‘91. Bíll sem cd, rafdrifnar rúður, fjarlæsingar, ný um, húsið fylgir. Vel með farinn. Einn þarfnast viðhalds svo sem að skipta um tímareim. Ásett verð 950 þús., tilboð eigandi. Verð 4,6 milj. með vsk. S. 899 head-pakkningu. Annar Charade fylgir 800 þús. stgr. S. 691 4441. 3004. með í varahluti. Verð 40.000. Uppl. í s. Toyota land. VX 90. 33” disel ‘97. Verð- 845 6007. tilboð óskast. Uppl. í s. 861 8050. Til sölu VW Vento ‘96. Verðhugmynd 220.000. Upplýsingar í síma 893 3120, Runni. Uppboð í dag, Ford Excursion Turbo Hyndai Accent ‘95. Ekinn aðeins Nýr 2005 Dodge Durango Limited. Diesel lúxusjeppi Árgerð 2004 með Svartur / grátt leður, lúga, rafm. í öllu, 91.000. Sjálfskiptur, tilboð 180.000 stgr. VW Passat árg. 1997, ekinn 99.000 km. öllu. Gerður reyfarakaup í dag á S. 659 9696. DVD spilari. Til sýnis á staðnum. Okkar www.islandus.com Skipt um tímareim og bíll í góðu standi. Jón s. 551 3586 & 863 7744. Ásett verð verð 4.990 þús. Daihatsu Cuore árg. ‘88, ssk. Keyrður kr. 690.000. Þórdís s. 898 3586. Golf 1,4 cl ‘94, vínrauður, ek. 146þ, bsk, 98 þús. Verð 70 þús. Vel með farinn. S. Sparibíll ehf 3 dyra, sumar+vetrard. Álfelgur. V. 896 8004. Toyota Rav4, ssk. Nýskr. 09.02.’01. Ekinn Skúlagötu 17, 101 Reykjavík 200þús. S. 822-2244. 82 þús. km. Aukahlutir, vindskeið, nýleg Sími: 577 3344 Til sölu Hyundai Accent árg. ‘97, ek. 94 nagladekk á felgum. Verð 1750 þús. S. www.sparibill.is Ford Explorer eddie bauer árg. ‘92, 4.0 þús., ssk, góður bíll. Uppl. í s . 849 893 5030. vél, ssk., leður, 2 dekkjagangar, biluð 2106. vél. Tilboð óskast. S. 698 6487. Toyota Corolla ‘93, álfelgur, spoiler, cd. Til sölu Ford Econoline ‘91 ferðabíll. Tilboð 220 þ. S. 691 9374. 4x4, vél 4,9, á 35”. Verð 700.000. Uppl. VW Toareg Árgerð 2005 - Eins og nýr úr í s. 845 6007. Volvo 460 1,8 I. ‘95. ek. 162 þ, sk. ‘06, kassanum! Kominn til landsins til af- cd. Listav. 350 þ. Tilboð 180 þ stgr. S. Opel Omega árg. ‘96, ek. 130 þús. Verð greiðslu strax. Bestu bílakaupin. Til sölu BMW 316 Stw., ssk. Ekinn 170 691 9374. 700 þús. Uppl. í s. 660 2549. Hringdu í 552 2000 til að prufukeyra þús. Hvítur. Sumar og vetrardekk. 250 www.islandus.com þús. stgr. Á sama stað ný vespa, ekin Renault Mégane Classic 99’ ek. 71.000. 500 km. 200 þús. S. 698 1215. Smá útlitsgalli. Verð 550 þús. S. 660 2695. Toyota Landcr ‘99 100 vx V8, ekinn 110 4 álfelgur og 4 BF Goodrits dekk á 250-499 þús. þ. km. Verð 3.590.000. Dráttarkúla, Landcruser 100 til sölu. Verð 35.000 Golf Comfortline ‘99, ekinn 68 þús. glertopplúga. Tems, leður, 6 diska CD. Uppl. í s. 856 6776. Góður bíll og vel með farinn, CD, krók- Reyklaust ökutæki. Mjög gott eintak. ur, ný dekk. Verð 900 þús. Uppl. í s. 864 Uppl. í s. 856 6776. Beint frá USA 0456. Getum útvegað bæði bíla og tjaldvagna frá Bandaríkjunum. Erum með íslensk- an tengilið rétt við skipahöfn. Lágmarks Nýr bíll! sölugjöld, viðskipti fara fram hér á Ís- Chevrolet Blazer 6,2 dísel 4WD, árg. 1-2 milljónir Subaru forrester 10/02 4x4, ek 22.700 Dodge Caravan SXT 2005. Ekinn 0. Dvd landi. Allir bílar ástandskoðaðir ytra. ‘85, ekinn 35 þús. mílur. Óslitinn bíll, km, ssk., dökkrauður dráttarkrókur, entertainment, geislamagasín, 7 Kauptu þinn bíl og njóttu lágs gengis skoðaður ‘05. Þarfnast smá lagfæringar. álfelgur, hlíf á afturst., varadekk á felg- manna, hlaðinn búnaði. Mjög hagstæð dollars. Uppl. í s. 899 3359. Verð 350 þús. stgr. S. 899 0896. um fylgja. Uppl. í síma 820 1101 og kjör. S. 567 2350 & 698 1573. 820 1102. Til sölu AMC Eagle ‘88. Á sama stað Honda Accord árg. ‘92, ssk., ekinn 210 óskast Honda Civic ‘92-’95 3ja dyra. þús. 1 eigandi. Uppl. í s. 864 0451. 12 Volt Uppl. í síma 866 1780. Malarhöfða 2, 110 Reykjavík Til sölu Ford Ranger ‘93, ek. 147 m/ Sími: 565 2500 MMC L-300 sendibíll árg.’90 ekinn 112 húsi. Ný 32” dekk. Loftpúðar. Tilb. und- þús. þarfnast smá lagfæringa f. skoðun. ir Camper. Smurbók frá upphafi. Uppl. í Verð aðeins 40 þús. kr. Uppl í s. 820- s. 659 1722. Peugot 307 SW 2004 silfur. Glerþak. Ek 3371 19 þ. Sjálfskiptur 7 manna. Krókur, cru- Í Toppstandi! ise, Ekkert áhv. Engin skipti. Listaverð V.W Golf station árg ‘96, ek. 111 þús. Ný 2150þ Tilboð 1900 þ. stgr. Uppl. 694- 5425. Volvo V70, 2,4t, ‘01, ekinn 80 þús. km. tímareim. Verð 350 þús. Uppl. í s. 868 7 manna. Eins og nýr. Verð 2680 þús. S. 0-250 þús. 3985. 898 5626. Dodge Durango Hemi SLT 4x4 lúxusjeppi með öllu árgerð 2004. Leð- urinnrétting og mikill aukabúnaður. Reyfarakaup á BílaUppboði www.is- 500-999 þús. landus.com

BMW 318i, svartur, beinskiptur, árg. 1999, ekinn 87 þús. km, álfelgur, CD, Veiðijeppinn Isuzu tropper 2.6 i 1990, 5 sumar- og vetrardekk, ekkert áhvílandi. Kia Sorento EX, 4X4, silfurlitaður. Ekinn dyra, 4x4, 5 gíra. Ný skoðaður ‘06. Fæst Verð 1.700 þús. kr. Uppl. í s. 896 1234. á 140 þús. stgr. S. 691 4441. 8 þús., árg. 2005, nýskráður 09.12.2004. Ssk., diesel, topplúga, leð- ursæti, AC, ofl. Aukahlutir, sumar- og Renault Laguna árg”00, ssk, stw, ek Til sölu Suzuki Grand Vitara árg. ‘99., ek, negld vetrardekk, sílsarör. Verð 77þús. Mjög rúmgóður og fallegur fjöl- 86 þús. km. Áhv. lán. Uppl. í s. 899 Toyota Landcruiser GX Diesel., nýskr. 3.790.000 þús. Uppl. í s. 844 2215. 03/’98, ek. 132 þ. km, bsk., grænn og skyldubíll. Ný búið að skipta um 1769. grár, álfelgur, stigbretti, varahjólshlíf o.fl. tímareim. Ásett verð er 1090þús. Verð Verð 1.850.000. Heimsbílar eru stað- 890þús. S:6601908 settir á nýja stóra bílasölusvæðinu við Klettháls 11. Heimsbílar Til sölu Skoda Felicia station, árg. ‘97, Toyota Corolla 2002, ekinn 45 þús. km. Kletthálsi 11a, 110 Reykjavík ekinn aðeins 84 þús. Nýskoðaður. Verð 5 gíra, Áhv. lán 780 þús. ca 19 þús. á 250 þús. stgr. Engin skipti. S. 893 5517 mán. Verð 1.295 þús. Engin skipti. Sími: 567 4000 & 565 8170. Uppl. í s. 663 7017. www.heimsbilar.is

WV Golf stw. ssk., árg. ‘98, ekinn 92 Porsche Boxster S árg. 07/’00, ek. 34 þús. Verð 740 þ. S. 691 1777. þús. km. 1 eigandi, innfluttur nýr af um- Bílar til sölu boði. Harptoppur & blæja. Verð tilboð. S. 895 8035.

Til sölu Hyundai Accent ‘95, ek. 113 Toyota Avensis Liftback árg. ‘01, ek. 82 þús. km. Sumar og vetrardekk. Verð þús., góður bíll. Verð 1.480 þús. Skipti. á ódýrari. Uppl. í s. 843 0776. 230 þús. S. 698 4503. Mitsubishi Montero Endeavour Árgerð 2004 - Ens og nýr - Kominn til landsins til afgreiðslu strax. Hringdú í 552 2000 MMC Galant V6 ssk. árg. ‘98. Ekinn 163 2 milljónir + til að prufukeyra. Bestu bílakaupin. þ. Álf., cd, ofl. Ásett verð 940 þ. Stgr. www.islandus.com 840 þ. Uppl. í s. 865 1077. Peugot Boxer árg. ‘00, ek. 118 þús., 2,5 350 hö! Breyttur í Englandi. Verð 3.2 dísel, vélavana, tilboð óskast. Skoða öll Allar uppl á www.jakob.is/wrx og í s. skipti. S. 822 4167. 860 2213.

Til Sölu Nissan Sunny Wagon ‘91, dísel ek. 220 þ. sk. ‘06 5g. Tilboð. v. 130 þ. S. Bílar óskast 861 3790. Óska eftir sendibíl á verðbilinu 300-500 Toyota HiLux Dbl. Cab 1988 til sölu. Ný- þús. Er með Izuzu Trooper + staðgr. lega upptekinn gírkassi, nýleg 32” Wild 2005 nýr Ford Uppl í síma 847 9727. Mmc Lancer station 1.6, sjálfskiptur, ek. F250 XLT, 6,0l díesel 4x4,tow, pakki ofl. Til sölu Izuzu Trooper 3,0 árg. ‘99, ek. Fjöldskyldubíll Station ‘99, Daewoo Nu- Cat Dekk á álfelgum, álhús, lélegt body. 115 þús. km. 10.1999, rafdrifnar rúður, silfur grár forskráður og tollafgreiddur. Óska eftir bíl á verðbilinu 40-60 þús., 87 þús., breyttur á 33” dekkjum, ein- bira, ek. 105 þ., beinsk, Cd. Tilboð 520 Uppl. í síma 696 9374 eftir klukkan 17 samlæsingar, cd. Ásett 850, tilboð 690 Verð 4,4 milljónir. Upplýsingar í s. 893 ekki eldri en árg ‘93. Má þarfnast lag- ungis keyrður í Rvk.,100 % viðhald. S. þ. S. 897 0901. virka daga. þús. S. 691 4441. 6001. Allt í einu ehf. færinga. S. 865 8141. 694 2450 & 699 5880. 7 SMÁAUGLÝSINGAR

Gúmmíbátar og Gallar bilapartar.is Hársnyrtifólk athugið! Til sölu innrétting Viðgerðarþjónusta, 10 ára reynsla. Bílapartar, erum flutt í Grænumýri 3 og tæki á hársnyrtistofu. Uppl. í s. 661 Tölvur Björgunarbátar, vesti & slöngubátar á Mosfellsbæ, s. 587 7659. Erum ein- 1091. góðu verði. Uppl. í s. 6607570 göngu með Toyota. Kaupum Toyota- Þarftu aðstoð við tölvuna? Viðurkennd- www.gummibatar.net bíla. Opið virka daga frá 10-18. Þvottavélar ur af Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 Til sölu nokkrar notaðar þvottavélar. 9153 (Friðrik). Frá kl 8-23. Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557 Eðalvagn. Pajero GLS V6 bensín, sjálfsk., Tökum bilaðar uppí. Sími 847 5545. 7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel, árg. 99, ek. 92 þús. Nýskoðaður ‘06. 33” Ísskápur 170 cm tvískiptur á 12 þ., 140 Tölvuviðgerðir frá 1500 kr. Bílaþjónusta Nissan, Toyota, Renault, Honda og Heimaþjónusta í hæsta gæðaflokki. breyttur, nýleg 32” dekk og álfelgur. Bíll cm á 10 þ. 120 cm á 8 þ. 63 cm á 6 þ. fleira. Ókeypis uppsetning á öflugri vírusvörn. sem hefur alltaf fengið toppviðhald. Þríhjól á 3 þ. BMX barnahjól á 3 þ. Verð 2.080 þús. Uppl. í s. 891 6690 & Body hlutir. Eigum á lager boddy hluti í Miðnet, s. 694 6161. Til sölu Scania 124G árg. ‘99 420. Ek. Einnig varahlutir í ýmsa bíla og mikið af 588 9599. Grand Cherokee, Stratus, Caravan. 405 þ., nýleg dekk, nýsk. ‘06, fallegur dekkjum á felgum. S. 896 8568. Ingóbílar sími 897 0163. bíll í topp standi. V. 4,4 M. + vsk. Uppl. Útskorinn stóll úr Victoriu stíl, 6 manna í s. 894 7000. Hedd 557 7551 tjald, standlampi og málverk eftir Ólöfu Vélar og verkfæri Golf, Polo, Skoda Fabia, Feilicia, Neon, Kristjánsdóttir Wiler. Uppl. í s. 694 5281. Húsbílar MMC, Nissan, Subaru, Toyota 4 runner, Applos ofl. Hedd, Skemmuvegi 16. Til sölu Land Rover Discovery TDI sjálf- Nýtt!!! skiptur, 7 manna, árgerð 1999, ekinn Peugeot, Citroen. Er eingöngu að rífa 90 þús. km. Verð 2.250.000. S. 663 Peugeot og Citroen. Franskir bílapartar 3200. ehf. S. 587 8200 & 694 9117. Partaland, Stórhöfða 18, s. 567 4100. Hjólbarðar Varahlutir í Pajero og Lancer ‘89-’00, Trooper ‘99-’03, Terrano II ‘00 ofl. teg. Ford Econline ‘92. Einn með öllu. Keyrður innan við 100 þús. km. Tilboð. Bílhlutir, Drangahrauni 6, S. 555 4940. Uppl. í s. 821 6574. Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda og Daihatsu. Eigum einnig varahluti í Til sölu Toyota Hi-Lux árg. ‘95, ek. 190 Til sölu húsbíll Fiat Dukato. Góður bíll. fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til nið- þús., 110 þús. á vél, bensínvél, nýleg Til sýnis og sölu Sunnubraut 15, Akra- urrifs. 38” dekk, 95l auka bensíntankur, læs- nesi. S. 431 2672 & 862 2672. ingar framan og aftan, 1 á móti 571 Til bygginga hlutföll, flækjur, komið ryð í öll bretti. Bílapartasalan Ás Skútahraun 15B, s. 565 2600. Honda, Tilboð óskast. Engin skipti. Uppl. í s. Útsala. Gæðavara á útsölu. UNIFIX 893 9006. Mótorhjól Mazda, MMC, Nissan, VW. Notaðir vara- hlutir í flestar gerðir bíla, Kaupum bíla plötustólar frá SEIFERT á 40% afslætti. Mót ehf. S. 544 4490. Yfirtaka á láni. Öku- og bifhjólakennsla. Ný hjól nýjar til niðurrifs. Nissan Terrano 2,4, árg. 2000, ekinn að- áherslur. Davíð S. Ólafsson. S. 893 7181. www.simnet.is/dso Hedd 5577557 Ódýrt eins 70 þús. km. Verð 1400 þús. S. 862 Ónotuð bílskúrshurð úr áli stærð hæð 6114. Bílapartasala sem sérhæfir sig í MMC, Nissan, VW, Skoda og fl. Opið mán-föst 2,32 breidd 2,72 ljósbrún með með Kerrur 9-18. gluggum. Kostar ný 100.000 ( Húsa- smiðjan) en seld á 70.000 ATH er í Á varahluti í Charade ‘88/’93, Civic ‘91, óopnumum umbúðum frá verksmiðj- Pallbílar Til sölu gömul kerra. Verð 38 þús. Uppl. unni. Sambyggð trésmiðavél nánast í s. 696 9888. Lancer Colt ‘92/’93, Galant ‘90, Corolla ‘92, Touring ‘92, Sunny ‘92, Micra ‘91, ónotoð LUTZ frá BYKÓ kostar ný Swift ‘90, Subaru ‘90, Justy, L300 ‘90, 240.000. Selst á 150.000. Uppl. í síma Primera ‘93, Escort ‘88. Hyundai Coupe 860-5400 Fellihýsi Turbo ‘93. Sonata ‘92. Kaupi bíla. S. 896 8568. Notaðar innihurðir til sölu. B-30 eikar- Coleman Redwood 9” fellihýsi með for- hurðir. Á sama stað óskast eldhúsinn- tjaldi árg 1999 til sölu, verð kr. Óryðguð rennihurð í Chervolet Van rétting. Upp. í síma 847 9727. 850,000,- uppl. í síma 894-2428 óskast keypt. Einnig óskast 1600 vél í Peagot 205, árg ‘88. S. 616 7853. Mótarif. Til sölu Rapido fellihýsi árg. ‘94. Mjög Ég er tilbúinn í mótarif. Þrællin S. 694 Ford Transit ‘96. Ek. aðeins 75 þ. Turbó vel með farið. Uppl. í s. 865 4100. 9565. diesel. nýsk. ‘06. Stærð palls 4x2,1. V Tilboð á sumardekkjum t.d. 155/80 x 650þ. Uppl. í s. 822 4167. Til sölu Palomino Filly fellihýsi árgerð 13 frá kr. 3980 175/65 x 14 frá kr.5300 ‘99 ásamt ísskáp, 2 rafgeymum, 2 195/65 x 15 frá kr. 6200 Hjólbarðavið- gaskútum, CD spilara og fortjaldi. Verð gerð Kópavogs, Hjólkó, Smiðjuvegi 26 Verslun 760.000. Upplýsingar í síma 660 8860. S.557 7200. Til sölu Palominu Yarling, árg.’04, 10 fet 4 stk. 13” sumard. á Lancer og Colt felg- m. fortjaldi. Glæsilegt og vel með farið. um á 8 þ. 4 stk. 12” á Swift felgum á 8 Uppl. í s. 566 4619 eftir kl. 18. þ. 4 stk. 14” Primera felgur á 8 þ. 4 stk 235/60, 16” á 12 þ., 4 stk 215/55 16” á Coachmen fellihýsi árg.’00, nýskr. 10 þ., 4 stk. 195/65 15” á 8 þ., 4 stk 15” 07/02, fortjald, 12/220 volt. V: 580 þús. á Opel Vectra felgum á 6 þ. S. 896 stgr. eða visa euro. Uppl. í 824-3828 8568. Óska eftir að taka á leigu fellihýsi 29. Til sölu júní - 12. júlí. Verðhugmynd 40-50 þús. S. 820 8404. Varahlutir Kr. 4.900 Opið 10.00-18.00 þriðjud.- föstud. Praxis Vinnuvélar Bílakjallarinn Stapahrauni 11, s. 565 S 568 2878 - 691 0808 Síðumúla 13, 108 5310. Sérhæfum okkur í VW, Toyota, R. www.praxis.is [email protected] MMC, Suzuki og fl.

Á uppboði í dag, Ford F250 og Ford Aðalpartasalan s. 565 9700, Kapla- F350 pallbílar 4x4 Turbo Diesel Crew hrauni 11 HF. Eigum varahluti í Cab Árgerðir 2004 Lítið eknir eins og Hyundai, Hondu, Peugeot, Mazda, nýjir. Gerðu reyfarakaup á www.is- MMC, Opel og fl. Kaupum bíla til niður- landus.com rifs. Heitir pottar og plastkista á tjaldvagna. Símar 421 7644 & 869 3626. Til sölu ónotuð/ný plastkúffa, passar í Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Varahlutir í bíla þ.á m. Ford, Opel, Leigjum og seljum hljóðkerfi stór og Chevrolet Silverado eða GMC Sierra Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupum smá. JBL, Crown, AKG HljóðX. Grensás- með 5,5 feta palli(ca 170 cm). Verð 35 Uppl. í s. 893 1030. þús. Uppl í s. 462 2162 og 893 2163. bíla til niðurrifs. vegi 12 sími 553 3050. Partasalan VTS, s. 421 8090. Toyota, Bílskúrshurðaþjónustan. Bílskúrshurðir Nissan, Opel, Audi 100-95, Suzuki, Vorútsalan er hafin. 40-70% afsláttur. Vörubílar og mótorar, varahlutir - viðgerðir. Hall- Opið frá 10-18 virka daga og 11-14 Bátar Lancer. Opið virka daga frá 8-18, laug- dór S. 892 7285. ard. 10-15. laugardaga. H-Gallerí Grænatúni 1, Ýmislegt: gasísskápur, sláttuvél frá Þór, Kóp. S. 554 5800. Vélbúnaður og bodyhlutir í VW Golf, sláttuorf, keðjusög frá Þór, rafmagns- Polo og Yaris ‘98 og yngri. Einnig Air- mótor 12v-220v, 4 vetrardekk á felgum, bag. Kaupi bíla. Uppl. í s. 554 1610 & negld 14”, ný. Uppl. í s. 694 2098 eftir 892 7852. kl. 18. Opel, Opel, Opel, Opel. Kaupi bíla. S. Til sölu borðstofusett og skápur. Skápur 483 1919 & 845 2996 553-9900. með gleri og ljósi verð 5 þús. Borð- Scania 113 H árg. 1990 ekinn 290.000 stofusett: stækkanlegt borð, 6 stólar, km. 8 tm handstýrður krani , búkkabíll Nimbus29, ný Volvo 230. Fullkomin Alternatorar-startarar skenkur og skápur með gleri og ljósi. Gefins með skoðun 2006. Verð 2,5 millj. + siglingartæki, 6 svefnpláss. Símsvörun Viðgerðir-sala. Tökum þann gamla uppí. Verðtilboð. Uppl. í síma 566 8579 á VSK. S. 892 8340. 892 7922. Vm/Rótor ehf. Helluhr. 4, s. 555 4900. milli kl. 16-18. 5 gullfallegir 8 vikna kassavanir kettling- ar vantar ný heimili sem fyrst. S. 690 2500. Hreingerningar BÍLAR TIL SÖLU/VESPUR TIL SÖLU/ÞJÓNUSTA Óskast keypt Nostra - Hreingerningarþjónusta. Tök- um að okkur heimilisþrif, flutningaþrif, teppahreinsanir, stigagangar og fyrir- Kaupum gamlan vínil. Músik og Meira. tæki. Ellý s. 898 9930, einnig er hægt S. 699 4455. að senda fyrirspurnir á [email protected] Amerísk þvottavél óskast keypt, helst General Electric. Má vera biluð. Einnig ísskápur hæst 140 cm. Sími 869 1364. Garðyrkja Óska eftir tvíburakerru, má þarfnast lag- færinga. Skoða allt. Uppl. í s. 661 2390. Óska eftir ódýru Orbitrek tæki. Upplýs- ingar í síma 899 0402 og 564 6860.

Hljóðfæri

Get útvegað allar gerðir af harmonikk- um. Notaðar og nýjar á frábæru verði. S. 690 2020. www.harmonikan.is

Sjónvarp Trjáklippingar, garðsláttur, garðaúðun og önnur garðvinna... Nú er tíminn til Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til að klippa og fá tilboð í garðslátt sum- elli/öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli arsins! Garðar best, ánægðir viðskipta- 35, s. 552 7095. vinir frá 1988. 6 SMÁAUGLÝSINGAR

Húsaviðgerðir Örlagalínan 908 1800 & Tökum að okkur málningar og viðgerð- 595 2001 Dýrahald ir inni sem úti. Múr, tré og blikk. Vanir Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum- menn og vönduð vinna. Uppl. í s. 867 ráðningar. Fáðu svör við spurningum NUTRO - 30 % afsláttur! 4167. þínum. Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta gæðaflokki. Full búð af nýjum vörum. Móðuhreinsun glerja & há- Spásíminn 908-2008. Er opið mánu- 30% afsl. af öllu. Opið mán. til föst. 10 þrýstiþvottur! daga og þriðjudaga frá kl 18-23. til 18, laugard. 10 til 16, sunnd. 12 til Er komin móða eða raki á milli glerja? Draumar, tarrot. 16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444. Ein vinsælasta silungsflugan í dag. Nú Háþrýstiþvottur húseigna. Móðuhreins- Spásíminn 902-5052. Spái í spil og un, Ólafur í s. 860 1180. hnýtt í keilutúpu sjá www.frances.is Tarot spil. Opið frá kl. 20 - 23 Björk. Heilsuvörur Fallegri eins árs læðu vantar nýtt heim- ili. Er mjög fjörug. Á sama stað er ís- Kristjana spámiðill tekur fólk í einka- Garðsláttur, trjáklippingar, garðaúðun, skápur og sjónvarp til sölu. Uppl. Svava Hestamennska tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantið 13 kíló farin með Shape-works. Borðið í s. 690 2405. beðahreinsun o.fl. Hér færðu alla við- tíma í s. 554 5266 & 695 4303. og grennist! Edda S. S. 861 7513 & 820 haldsþjónustu á einum stað fyrir garð- 7547. inn. Garðlist 554-1989 www.gardlist.is . Spámiðill Daddý. Einkatímar í dag og á Aðalfundur írsk setter Óður frá Brún morgun. S 846-6364. Léttari og hressari með Herbalife. Húsnotkun hjá Magnúsi á Blésastöðum deildar. við Selfoss til 15 júní. Laus pláss. Upp- Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK www.dagamunur.is s. 557 5446 & 891 Verður haldinn í Sólheimakoti 4.mai kl lýsingar í síma 893 1038. innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim- 8902, Ásta. 20-00. Venjuleg aðalfundarstörf: skýrlsa net.is stjórnar, skýrsla gjaldkera, kosning Rafvirkjun Glæný! Skoðaðu arangur.is Þökkum frá- stjórn, önnur mál. Boðið verður uppá Túnþökusala bærar viðtökur. Lífsstílsráðgjöf s. 586 kaffi og meðlæti. Stjórnin. Túnþökur til sölu. Gerum tilboð í minni 8786. og stærri verk. Steini.s. 663 6666/663 7666 Vantar þig pening? 50-100þús kr. www.diet.is/aukatekjur. Hringdu strax! Ýmislegt Snyrtum og klippum tré og runna. Ber- Margrét 699-1060 um á húsdýraáburð og fellum tré. S. 616 1569. Klippi runna, limgerði og felli tré. Önn- Stífluþjónusta Fæðubótarefni Kvennadeild Gusts tekur á móti og býð- ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs. S. ur Andvara-, Fáks- & Sörlakonur vel- 897 7279. komnar í Glaðheima, miðv. 4.maí, mat- Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það ur & skemmtun. með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. Túnþökur 861 5356, [email protected] Túnþökur og túnþökurúllur til sölu. Tök- um einnig að okkur þökulaganir. Tún- þökuvinnslan. Guðmundur s. 894 3000 & Sævar s. 894 3005. Trjáklippingar. Klippi og grisja garða, tugára reynsla. Sanngjörn þjónusta. Uppl. í s. 698 7991. Gunnar, garðyrkju- maður. Rafhitaðir heitir pottar frá Beachcomber. Eigum potta hlaðna auka hlutum til afgreiðslu samdægurs. Húsnæði í boði Bókhald Er nú á frábæru vortilboði. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsending hvert á land sem er. Sendum bæklinga samdægurs. Bókhald - Laun - Framtöl - Stofnun fé- Íbúðir á Spáni Kennsla opið alla daga frá 9 til 9. Allar nánari Íbúðir til leigu á Spáni. Torrevieja svæð- laga - Ráðgjöf. Góð Þjónusta. Sími 695 uppl. í 897 2902 [email protected] 6728. ið. Frábært verð, frábær staðsetning. Uppl. í síma 0034617559726 og á [email protected] Unnur/Halldór Ráðgjöf Herb. til leigu á sv. 101 með aðgangi að öllu. 1 mán. í tryggingu og tr.víxill. S. 868 5599. Falleg 75 fm (3ja herb.) íbúð á svæði 105 til leigu. Leigutími 12 mánuðir. Að- eins fjölskyldufólk kemur til greina. Alhliða fjármála- og Leiga 82 þ. á mán. Uppl. í síma 659 Rafengi Hf. Raflagnaþjónusta. Endurnýj- Gisting 5084. rekstrarráðgjöf- Skattskil un og nýlagnir. Vönduð vinnubrögð. S. 663 7789. 70 fm 2ja herbergja íbúð til leigu í Set- og bókhaldsþjónusta. Gisting og bílar. Hótelíbúðir frá kr. 5500, bergshverfinu í Hafnarfirði. Sérinngang- Sími 517 1030 OG 822 Viltu upplifa ævintýri? Að sigla er ævin- bílaleigubílar 2500. Hótel Atlantis ur, reyklaus, verð 75 þús. á mán. Laus 9670. Viðgerðir týri. Siglinganámskeið sumarsins ehefj- Grensásvegi 14. S. 588 0000. strax. Uppl. í s. 554 1068 & 696 6631. Endurskipulagning fjármála, fjár- ast 18 maí, skráning er hafinn! Siglinga- skólinn, s. 898 0599 & 588 3092 Herb. á sv. 112, með aðgengi að öllu. málaráðgjöf, samningar við lög- Íslendinga afsláttur! Reglusemi skilyrði. Uppl. í s. 897 3263. menn, banka og aðra kröfuhafa. Hótel Vík í Síðumúla hefur um að ráða Stofnun einkahlutafélaga, bókhalds- Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl. PÍPULAGNIR stór og falleg hótelherbergi og íbúðir f. Til leigu Stúdíóíbúð á Skólavörðustíg, Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl- allt að 5 manns. Sími, sjónvarp og frítt bankatrygging skilyrði. Uppl.í síma 565- þjónusta og skattskil. Geymið aug- VIÐGERÐAÞJÓNUSTA. internet á bar. Hótel Síðumúli s.: 588- lýsinguna. islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697 8822 milli 9-17 3933. Nýlagnir/ breytingar 5588 / www.hotelvik.is Kaflaskipti ehf. - Skipholti 5 - almennt viðhald. Nýjar stórglæsilegar leiguíbúðir með Sími 517 1030 og 822 9670 Sími 897 6613. Gísli Steingríms- öllum tækjum. Langtímaleiga. 2ja her- [email protected] son. Löggiltur pípulagningar- Fyrir veiðimenn bergja í Reykjavík. Sjá heimasíðu Átt- haga ehf.: www.atthagar.is Tölvur meistari. Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað- Húsnæði óskast inn og geri við. Viðurkenndur af Málarar Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 ( Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga. Antík Íþróttafélagið Gerpla leitar að um 100 Málari, tek að mér smærri verk. Eyjólfur. fm 3-4 herbergja íbúð í Kópavogi fyrir S. 867 4325. Uppsetning og viðhald á netkerfum og Til sölu bakaraofn, veggháfur, eldavél danska fjölskyldu með tvö börn, helst tölvum. Þekking og reynsla í 20 ár. S. með ofni, ísskápur, dekk á Daewoo með aðgang að garði. Timabil: 1.júni Málarameistari getur bætt við sig verk- 696 3436, www.togg.biz álfelgum, 2 reiðhjól 16” og 20”, skíði, 2005-1.júni 2006. Áhugasamir hafi efnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í s. 130cm, línuskautar, st. 33-34. Uppl. í s. samband í síma 894 6005 eða með 869 3934. Tölvuvandamál? Kem á staðinn. Viðurk. 860-6400 eða á www.lifs.net tölvupósti [email protected] af Microsoft. Mikil reynsla. Ríkharður s. 898 0690, til kl. 23 alla daga. Ekta Kamína, yfirfarin og í fullkomnu Óska eftir 2ja herb. stúdíóíbúð á stór lagi á 45.000, gullfallegur 80 ára, hand- Rvk. sv. Reyklaus og reglusamur. S. 847 Meindýraeyðing Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur saumaður og útskorinn stóll á 40.000. 6192. í heimahúsum. Fljót og góð þjónusta. Sími 554 0062. Viðgerðir og uppsetning. Sími 693 Maður utan af landi óskar eftir herbergi 9221. www.tolvuvaktin.is Vatn getur skemmt !! Hringdu í Steina Flott gamaldags veggfóður til sölu. www.sportvorugerdin.is í lengri eða skemmri tíma. S. 698 7783. pípara. S. 699 0100 & 567 9929. Upplýsingar í síma 695 3842. Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs Reyklaus, reglusöm og skilvís fjölsk. í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. vantar 4ra herb. íbúð sem fyrst. Lang- 695 2095. Heimilistæki tímal. Meðmæli. S. 840 3240. Fjölskylda óskar eftir stúdíó eða 2ja Eldhúsinnrétting til sölu v. breytinga, herb. íbúð á sv. 104/105/112 frá ágúst. Snyrting 5 ára gömul vel með farin, hvít inn- 50-60 þús. S. 692 4869. Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum rétting með stálköntum. Siemens Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898 helluborð, bakaraofn og innbyggður höfuðborgarsvæðinu eða Keflavík. 2801. Neglur ísskápur fylgja með. Verð 165 þús. S. LCN gelneglur French manicure á 3.500 824 3006 & 824 3005. Greiðslur fara í gegnum greiðsluþjón- Meindýraeyðing heimilanna. Öll mein- kr. Uppl. hjá Önnu í s. 868 5714. Smávélaviðgerðir: Garðsláttuvélar, ustu. Uppl. í s. 661 5217. dýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skor- sláttuorf, sláttutraktorar, garðlýsing, dýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði, Fatnaður 3710. Gokart þjónusta, keðjusagir, hekkklipp- ur, rafstöðvar. Vélverk JS S. 554-0661. Atvinnuhúsnæði Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- Spádómar www.velaverkjs.is ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Óska eftir atv. húsn. með góðum inn- Búslóðaflutningar Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 keyrslud. og ca 70-120 fm opnu rými. 0855. Uppl. í s. 898 8774 Ævar. Atvinnueign.is Barnavörur Þarftu að leigja eða taka á leigu at- vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu- lista Atvinnueignar þér að kostnaðar www.sportvorugerdin.is lausu. www.atvinnueign.is s:568-6600

Búslóðaflutningar og búslóðageymsla. Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta Brynjars. HLJÓÐFÆRI Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Erum að taka upp mikið úrval af Diesel Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- fatnaði á börn og unglinga! Athugið spá, draumar, og huglækningar. S. 908 nýtt kortatímabil. Róbert Bangsi ...og 6040. Frá kl. 13 til 01. unglingarnir Hlíðasmára 12, Hverafold Húsaviðhald 1-3 & Firði Hafnarfirði. Sími 555 6688. Alspá 908-6440 Glerjun og gluggaviðgerðir ! Önnur þjónusta Hvítt fallegt barnarúm til sölu. Lítur vel Orkulaus? óþarfi. Nýjar leiðir, miðlun og út. Upplýsingar í s. 856 6776. Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og huglækningar. 10-22. Y.Carlsson. breytingar utanhúss sem innan. Fyrir G.J. vélar ehf. Tvíbura vagn/kerra með 2 pokum til húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að Spásíminn s. 908 5666. Ársspá 2005. Tökum að okkur hverskonar jarðvegs- sölu. Lítu vel út. Á sama stað er reið- kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og framkvæmdir. Nýleg tæki, vanir menn, hjólastóll sem lítur mjög vel út. Uppl. í 860 1180. peningar), andleg hjálp. Trúnaður. tilboð tímavinna. Uppl. í s. 660 8500. síma 856 6776. 7 FASTEIGNIR

=a†ÂVhb{g^&* ™ '%&@‹eVkd\jg H†b^/*-*%&%% ™ ;Vm/*-*%&%. &WqIXYVqXXYVXMPW}PY ]jhZ^\c5]jhZ^\c#^h ™ lll#]jhZ^\c#^h De^Âb{c#"[^b#&%"&-™[ŽhijY#&%"&,

%JqJWqVWX}OYQj WXŸëYQIV VELIVFu uFëZMë /MVONYWXqXXPEYWXMPYQWzOREV &WIXYVqXXYVOV &WIXYKNEPHOV ÈFëMRIVPEYWWXVE\EëPSORYQ FLÉTTURIMI 31 YQWzOREVJVIWXM Fallega 4ja. herbergja íbúð á OPIÐ HÚS MILLI 17:00 - 19:00 Í DAG ÞRIÐJUDAGINN 3. MAÍ 1. hæð með sérinngangi og sér-afgirtum garði í suðvestur ca. 20 Um er að ræða 2ja herbergja 67 fm íbúð á efstu hæð með góðri 2jREVMYTTPíWMRKEVjLIMQEWuëYJqPEKWMRW fm.Íbúðin sjálf er 90,5 fm. að stærð og geymslan 8,4 fm. Sérgarðurinn lofthæð. Komið er inn í sameiginlegt hol sem er teppalagt, úr holinu er er um 20 fm. og er allur afgirtur. Íbúðinni fylgir sérgeymsla á jarðhæð, gengið inn í anddyri íbúðarinnar þar sem er laus skápur. Eldhúsið er [[[FYWIXMMW auk hlutdeildar í sameiginlegri vagna- og hjólageymslu. aðskilið frá stofu með hlöðnum glervegg og er innréttingin úr beyki og Húsið er byggt árið 2001 af Íslenskum aðalverktökum, plasti. Á öllum gólfum er dökkt parket. Baðherbergið er flísalagt á gólfi klætt með bárumálmklæðningu og harðvið. Vandaðar inn- en engin innrétting er á baði. Skúffukommóða fylgir baðherberginu. réttingar úr Mahogny. Allur frágangur er til fyrirmyndar! Baðkar með sturtuhengi. Hjónaherbergið er rúmgott með skápum. Hátt Sjónvarpstengi í öllum herbergjum. Breiðbandið í húsinu! til lofts. Milliloftið í íbúðinni er nægjanlega stórt til þess að þar er í dag Næg bílastæði á lóð. Einn eigandi frá upphafi. Eign í nýju svefnsófi, hillur og skrifborð undir tölvu. Möguleiki væri að stækka hverfi sem er í mikilli uppsveiflu. milliloftið og útbúa stærra herbergi. Geymsla er í kjallara. Svalir í vestur er rúmgóðar og mikið útsýni yfir Faxaflóa, upp á Snæfellsnes. 7OIMJER6I]ONEZuO Fm: 98.9 • Herb: 4 • Verð: 21,9 mkr. Sameiginleg hjóla-og vagnageymsla. K:GÁB:IJBH6B9¡

Geymsluhúsnæði Starfsmenn óskast. Okkur vantar góða sölumenn. Við- ATVINNA komandi þarf að geta byrjað strax. Erum með mörg fjölbreytt og skemmtileg verkefni framundan. Hafið samband í síma 575-1500 og Ferðaþjónustan á Hveravöllum leggið inn umsókn. Skúlason ehf. Laugavegi 26. S. Starfsmaður óskast í starf girðingavarðar frá 20. júní til 30. ágúst 2005. Í starfinu felst að fara meðfram 575 1500 www.skulason.is girðingum, taka á móti hestahópum og önnu þjónustustörf. Skilyrði umsækjanda eru enskukunnátta, að viðkomandi sé vanur hestum, dugnaður og heiðarleiki. Umsóknir berist til Fréttablaðsins merkt: Girð- ingavörður á Hveravöllum, eða á tölvupóstfangið hér að neðan, eigi síðar en fimmtudaginn 5. maí 2005.

Opin allt árið Gisting í 2 skálum, fyrir allt að 70 manns í svefnpokaplássi. Heit náttúrulaug í friðsælu umhverfi Bensínafgreiðsla

Bókanir og nánari upplýsingar í síma 894-1293 eða senda tölvupóst á [email protected]

OPIÐ HÚS Hlutastörf við vörukynn- ingar Vegna aukinna verkefna leitar Fag- kynning ehf. að starfsfólki í störf við vörukynningar í matvöruverslunum. Viðkomandi þarf að vera eldri en Til leigu 17.5 fm bílskúr í Laufrima, 20 ára, ófeimin(n), með aðlaðandi Umsóknarfrestur um dvöl á hentugur sem búslóðargeymsla eða framkomu, söluhæfileika og reiðu- annars konar geymsla. Verðhugmynd búin(n) að veita framúrskarandi frístundaheimili veturinn 20 þúsund. Áhugasamir hafi samband þjónustu. Í boði er fjölbreytt og á E-mailið [email protected] skemmtilegt starf, góð starfsþjálfun og sveigjanlegur vinnutími. 2005-2006. Sumarbústaðir Áhugasamir hafi samband við Vigdísi í síma 588-0779 á virkum Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur (ÍTR) rek- dögum á milli kl 9:00 og 12:00. Borgarholtsskóli ur frístundaheimili við grunnskóla Reykjavíkur- Opið hús fyrir nemendur í 10.bekk og forráða- borgar. Þar er boðið upp á tómstundastarf fyrir menn þeirra í Borgarholtsskóla þriðjudaginn börn í 1.-4. bekk frá því að skóladegi lýkur til kl. 3. maí klukkan 19.30 - 21.00. 17:15. Nánari upplýsingar er að finna á heima- Leitum að samviskusömum starfs- manni á verkstæði. Nánari upplýsingar Kynnt verður nám og tækjakostur á náttúrufræðibraut. síðu ÍTR, www.itr.is. Nú er rétti tíminn ! á heimasíðu okkar www.aukaraf.is Vönduð bjalkahus 23 fm og 37 fm Verið velkomin • Kennarar ásamt 10-15 fm lofti til sölu. Altækni s/f Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- Umsóknareyðublað er hægt að nálgast í öll- 461 1111 og 869 9007 Nánari uppl. andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 www.bjalkahus.com klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- um frístundaheimilum og frístundamiðstöð- fræðingur, sími 861 4019 www.Hall- doraBjarna.is um á vegum ÍTR, sem og á skrifstofu ÍTR, Frí- 46 ára gamall öryrki óskar eftir vinnu. Söluturn og myndbandaleiga óskar eft- Óska eftir vönu fólki í málningarvinnu. Flest kemur til greina. Sími 557 2230. ir starfsfólki 18 ára eða eldra í kvöld- og kirkjuvegi 11. Óskað er eftir að foreldrar/for- Uppl. í s. 869 3934. helgarvinnu. Uppl. í s. 864 6908 & 896 1277. ráðarmenn skrái börn sín fyrir skólaárið og skili Vantar aðstoðarmann Smur & Dekk. Óskum eftir starfsfólki á smur- og í vélsmiðju. Upplýsingar í síma 897 Söluturninn Allt í einu, Jafnaseli 6, 109 umsóknum í viðkomandi frístundaheimili fyrir dekkjaverkstæði. Framtíðarstörf eru í 2206. Rvk óskar eftir hressum og brosmildum boði. Frekari upplýsingar um stöðunar 14. maí 2005. Mikilvægt er að sótt sé um á til- starfskrafti í vaktavinnu. Ekki yngri en gefur Guðni í s. 660 0560. Hefur þú áhuga? 18 ára. Uppl. fást á staðnum og í s. 587 settum tíma þar sem fjöldi starfsfólks og stærð Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan 7010. starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð Takið eftir, takið eftir. Unglingar og ann- húsnæðis ræðst af fjölda skráðra barna. laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Nán- að fólk. Jákvæðan og duglegann starfs- kraft vantar til almennra sveitastarfa Atvinna í boði ari uppl. á staðnum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. sem fyrst. Uppl. í s. 452 7104. Viðskiptatækifæri Glaumbar auglýsir: Ráðskonu vantar í sveit á Norðurlandi - Vantar þig aukavinnu í sumar? Okkur vestra. Upplýsingar á kvöldin í síma 452 Málari getur bætt við sig viðhaldsverk- Spennandi tækifæri fyrir vantar barþjóna og þjóna í sal. Um- 4288. efnum í sumar úti sem inni. Uppl. í s. þig! Enginn áhætta, eng- sóknir á staðnum eftir kl. 19:00 á kvöld- 892-9496 inn útlagður kostnaður, in. Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfs- Bókari – hlutastarf fólki. Uppl. á staðnum í dag milli 16-20. einungis ávinningur! Verkamenn Vantar þig aukapening? Finnst þér Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð- Vörubílstjóri Háteigskirkja óskar að ráða gaman að hitta fólk? Hefur þú gam- inu óskar eftir að ráða verkamenn í Óska eftir handlögnum vörubílstjóra á an af fallegri hönnun og flottum jarðvinnuframkvæmdir. S. 892 0989. bíl með krana. Uppl. í síma 899 9189 & bókara í hlutastarf. fötum? Við erum að leita að 869 1415. Hellur & Gras ehf. nokkrum duglegum konum sem Leikbær Faxafeni leitar eftir helgar- starfsfólki. Aðeins 17 ára og eldri koma Unnið er með Navision. vilja starfa með okkur. Í boði eru Starfsfólk óskast 22 ára og eldra í af- góð árangurstengd laun, frábær fé- til greina. Uppl. veitir verlunarstjóri á staðnum. greiðslu. Á nætuvaktir aðra hverja helgi lagsskapur og ENGINN útlagður og einnig á kvöldvaktir. Uppl. í s. 699 Um er að ræða fjárhags- og kostnaður Vantar vörubílstóra á trailer á höfuð- 3328. Allar nánari upplýsingar gefur borgarsvæðinu. S. 892 1301. launabókhald. Anna Bára í síma 565 3900 milli Okkur vantar nú þegar starfsmann í Einkamál 10 og 16 alla virka daga, einnig Meirarprófsbílstjóri pökkun og aðstoð í prentsal hjá BROS auglýsingavörum. Upplýsingar gefur Ás- er hægt að senda tölvupóst á Óskum eftir að ráða vana bílstjóra. Mik- Nánari upplýsingar veitir Björgvin Þórðarson, il vinna framundan Uppl. í síma: 664- mundur í s. 581 4164 milli kl. 8 - 16:30. Erotik.is 20% afsl. af öllum vörum. Erot- [email protected] 5075 ica Shop Hverfisgötu 82 S. 511 6966. framkv.stj. í síma 861 4481. 8 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

SKEMMTILEGAST - LEIÐINLEGAST AUGLÝSINGASÍMI 550 5000 Myndi syngja með betlurum í Prag

Hvað er skemmtilegast? SJÓNVARPSDAGSKRÁ „Það skemmtilegasta sem VIKUNNAR » ég geri er að vakna á morgnana. Ég vakna alltaf glaður, kátur og sáttur og þessa dagana er það alveg sérstaklega skemmtilegt út af þættinum okkar Það var lagið. Ég hlakka alltaf til að takast á við verkefni dags- ins.“

Hvað er leiðinlegast? „Það er helst þegar ég verð var við neikvæðni í fólki eða þegar fólk er heltekið af dapurlegum þankagangi. Þetta er svo stuttur tími sem við höfum að við verð- um að nýta hann vel.“ Hermann Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður og lífskúnstner

NÝTT

MEIRA Á MILLI Nýjar matarmiklar samlokur í innsigluðum umbúðum sem tryggir enn meiri ferskleika. Sumar gjafir skipta öll börn máli! Gefum börnum góða sumargjöf

FERSKUR Í BÚÐIR Á HVERJUM DEGI www.somi.is ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 2005 17 Fær ríkisstjórnin nýtt aflátsbréf? Framsóknarflokkurinn er í mik- formaður Einkavæðingarnefnd- árásina á Írak var leikinn sá leik- Eins og áður segir þá er Fram- UMRÆÐAN illi vörn nú vegna vaxandi um- ar, Jón Sveinsson, sem var falið ur að láta eina af nefndum Al- sóknarflokkurinn enn á ný lentur VÖRN FRAMSÓKNAR ræðu um spillingarmál sem for- það trúnaðarverkefni að selja þingis fjalla um lögmæti stuðn- í vandræðum og virðist sem eigi maður flokksins tengist með hlut almennings í Íslenskum að- ings Íslands við árásina. Utanrík- að leysa þau vandræði með svip- beinum hætti. alverktökum, er skyndilega eftir isnefnd Alþingis lenti í miklum uðum hætti og fyrri mál. Nú á að Hæst hefur borið umræðu um söluna orðinn stjórnarformaður vandræðum við að verja vondan vísa rannsókn á vafasamri sölu spillinguna í kringum sölu á sama fyrirtækis? Getur verið málstað og þegar fokið var í flest Búnaðarbankans til vildarvina Búnaðarbankanum en fyrirtæki eðlilegt að umboðsmenn almenn- skjól var haft samband við pró- Framsóknarflokksins, til fjár- SIGURJÓN ÞÓRÐARSON sem Halldór Ásgrímsson hefur ings selji sjálfum sér eigur sem fessor í Háskóla Íslands, Eirík laganefndar Alþingis, en þar ALÞINGISMAÐUR átt í tengdist S-hópnum, sem fékk þeim er treyst til að koma í verð? Tómasson, og hann fenginn til hafa stjórnarflokkarnir tögl og að kaupa bankann á útsölu. Fleiri Þess ber að geta að formanni þess að skrifa upp á lögmæti við hagldir. Ef rannsókn fjárlaga- mál hafa komist í hámæli, t.d. Einkavæðingarnefndar var ekki stuðning við árásina. nefndar á einungis að felast í að ,, hafa stjórnarathafnir forsætis- einungis falið að selja eignir al- Prófessorinn gaf út það óskilj- lesa gamla yfirlitsskýrslu ríkis- Getur verið eðlilegt ráðherra í fiskveiðistjórn fært mennings heldur var honum falið anlega lögfræðiálit að stuðning- endurskoðunar sem fjallar al- að umboðsmenn almenn- fjölskyldufyrirtæki hans rétt- að semja nýtt og umdeilt frum- urinn við árásina væri minni- mennt um einkavæðingu ríkis- ings selji sjálfum sér eigur indi, sem eru verðmetin á gríðar- varp um Ríkisútvarpið. háttar mál. Þess ber að geta að eigna, þá er eins gott að panta lega háar fjárhæðir, en sömu at- Síðast þegar Framsóknar- þetta aflátsbréf Framsóknar- strax nýtt aflátsbréf hjá prófess- sem þeim er treyst til að hafnir hafa fært þjóðinni minni flokkurinn kom sér í vandræði flokksins kostaði ríkissjóð ein- ornum. Það er ódýrara fyrir koma í verð? afla á land. Er það tilviljun að með því að lýsa yfir stuðningi við ungis 75.000 krónur. ríkissjóð. ■ Um al- mannahag Hi¨ghi^gbV[gVbaZ^ÂVcY^†]Z^b^ UMRÆÐAN SKOÐANIR Á PÓLI- TÍSKUM HITAMÁLUM

SIGURÐUR Á. FRIÐÞJÓFSSON UPPLÝSINGA- OG FRÆÐSLUFULLTRÚI BSRB

Björn Ingi Hrafnsson ritar grein á heimasíðu sína sl. laug- ardag þar sem hann gefur í skyn að stjórn BSRB sé einhvers kon- 6WXèQLQJXUVHPì~WUH\VWLUì JLQGLVHPì~HOVNDU ar framlenging á flokki Vinstri grænna. Tekur hann þar tvö málefni sem dæmi, annars veg- ar ályktun BSRB um fjárveit- +YHUVYHJQD" ingu til Mannréttindaskrifstofu Íslands og hins vegar tillögu um að kveðið verði á um samfélags- 6HDO\3RVWXUHSHGLFHUXYLQV OXVWXKHLOVXU~P%DQGDUtNMDQQD legt eignarhald á vatni í stjórn- VtèDVWOLèLQiU6HDO\H\èLUPHLULIMiUPXQXPtY|UXìUyXQHQ arskrá Íslands. „Það er naumast DOOLUDèULUGêQXIUDPOHLèHQGXUKHLPV hvaða tengingar Vinstri grænir hafa inn í BSRB, sérstaklega stjórnina! Það getur ekki verið +YHUVYHJQD" að Ögmundur, þingflokksfor- maður VG, sé að blanda sínum 6HDO\3RVWXUHSHGLFJRUPXULQQVHPHUKMDUWDètKHLOVXGêQXQQL málum inn í störf sín sem for- HUKDQQDèXUtVDPYLQQXYLèQRNNUDI UXVWXE NOXQDUVNXUèO NQD %DQGDUtNMDQQD+DQQEUHJVWPLVPXQDQGLYLèì\QJGRJìYtJHWD maður BSRB. Það getur bara WYHLUPLVìXQJLUHLQVWDNOLQJDUQRWDèV|PXGêQXQD ekki verið,“ segir Björn Ingi. Í sjálfu sér er ekki ástæða að elta ólar við svona málflutning en +YHUVYHJQD" þar sem Björn Ingi er aðstoðar- maður forsætisráðherra er rétt 6pUKDQQDèXUVW\UNWDUNDQWXUVHPWU\JJLUKiPDUNVQêWLQJXi að upplýsa hann um að stjórn VYHIQӿHWLiVDPWìYtDèNDQWDUGêQXQQDUYHLWDEHWULVWXèQLQJ Ã7KHUPR%RQG´XSSE\JJLQJLQGUHJXU~UKUH\ӾQJXiPLOOL BSRB er skipuð formönnum HLQVWDNOLQJDtVDPDU~PL allra aðildarfélaga bandalagsins og eru sumir þeirra flokks- bundnir í Sjálfstæðisflokknum, einhverjir í Framsóknarflokkn- um og stjórnarandstaðan á líka sína fulltrúa í stjórn BSRB, m.a. Ögmund Jónasson. Ekki veit ég hvert álit Björns Inga er á sam- flokksmönnum sínum sem sitja í stjórn BSRB, en ekki er það mikið ef hann heldur að flokks- skrifstofa Vinstri grænna stjórni þeim. Samtök launafólks I^aWdÂ^c\^aYVi^a)#bV†# hafa frá upphafi verkalýðsbar- áttunnar haft skoðanir á málefn- um sem varða samfélagsþróun- ina og þar af leiðandi verið póli- tísk í eðli sínu. Það er fleira sem :^chiŽ`i^aWd†i^aZ[c^hÅc^c\Vg^ccVgHjbVg'%%*†;†[jcc^@‹eVkd\^# skiptir launafólk máli en það sem í budduna kemur, m.a. rétt- indamál og því stendur það hreyfingunni nærri að láta sig málefni Mannréttindaskrifstofu (%6;HAÌIIJG '*6;HAÌIIJG Íslands varða. Sama gildir um samfélagslega eign á náttúru-  GV[bV\chgb7AJ8DC;DGI(%%!  6bZg†h`^g]k†aYVghi‹aVg[g{A6C:# auðlindum landsins, eins og &+%d\&-%XbbZÂgVbbV# 6aVh`VaZÂjg# vatninu. Það eru ekki bara at- KZgÂ[g{#&,-#%%%#" KZgÂ#*'#)'*#" vinnupólitíkusar eins og Björn Ingi sem hafa leyfi til að hafa skoðanir á pólitískum hitamál- um. ■  '%6;HAÌIIJG  '*6;HAÌIIJG ■ LEIÐRÉTTING H:6AN]Z^ahjgb# HI6GA><=I]Z^ahjgb# IZ\jcY^g:aVcigV!6gX]lVnd\=ZchZc# KZgÂ[g{#(*#.%%#" RÖNG MYND BIRT- KZgÂ[g{#+%#+)%#" IST Í frétt um aðal- fund Eflingar sem birtist í atvinnu- blaði Fréttablaðs- ins síðastliðinn sunnudag, 1. maí, birtist röng mynd. Fréttablaðið biðst Sigurður Bessa- velvirðingar á son. þessum mistökum og hér fylgir 2SLèYLUNDGDJD ODXJ rétt mynd af Sigurði Bessasyni, 5H\NMDYtN0|UNLQVtPL$NXUH\UL+RIVEyWVtPL(JLOVVWDèLU0LèYDQJXUVtPL formanni Eflingar. 18 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR Yfirtrúnaðarmaður á að gæta réttinda starfsmanna ekki vilji yfirtrúnaðarmanns að sem þess var varið á leit að fyr- við fyrirtæki eða einstaklinga og kemur fram að GT-verktakar UMRÆÐAN eiga í opinberum ritdeilum við irtækið afhenti þegar í stað afrit leyfi þetta er ekki framseljan- hafi skýrt kveðið á um að þess- GT - VERKTÖKUM einstaka fyrirtæki, en vegna af ráðningarrsamningum við- legt. Þetta leyfi hefur Vislandia um lettnesku starfsmönnum SVARAÐ þess hvernig mál hafa þróast tel komandi starfmanna, svo sem ekki og engar rútur sem hér eru skyldi greitt skv. íslenskum ég mig engu að síður skylt að þeim er skylt skv. grein 12.1.1.1 í skráðar á þeirra nafn. Það getur kjarasamningum. Það er því láta eftirfarandi koma fram. virkjunarsamningi. Bréfi þessu því ekki talist óeðlilegt að við þeirra að sýna fram á að við Í byrjun febrúarmánaðar sl. er enn ósvarað, en munnlegt þessa skoðun hafi komið upp efa- þetta hafi verið staðið með fram- barst yfirtrúnaðarmanni upp- svar var að yfirtrúnaðrmaður semdir um réttindamál þessara lagningu viðeigandi gagna. ODDUR FRIÐRIKSSON sagnarbéf íslensks starfsmanns gæti leitað fyrirtækisins Vis- manna, þar sem handhafi rekstr- Einnig er látið að því liggja að YFIRTRÚNAÐARMAÐUR Gt-verktaka þar sem honum var landia í Lettlandi. Þessu hafnar arleyfisins kannast ekki við að yfirtrúnaðarmaður hafi komist sagt upp störfum með einnar yfirtrúnaðarmaður. Vislandia ökmenn tækja skráðra á sitt upp með að ljúga hverju sem er Vislandia hefur enga viku fyrirvara í stað 12 daga eins hefur enga starfsemi að Kára- nafn séu að störfum hjá honum. að fréttamönnum. Það er ekki ,, samningar þó kveða á um. Þess- hnjúkum og er hvorki skráð hér GT-verktakar gera einnig að mitt að svara fyrir þeirra frétta- starfsemi að Kára- ari uppsögn mótmælti yfirtrún- sem verktaki eða undirverktaki umtalsefni það að yfirtrúnaðar- öflun eða efnistök, en vissulega hnjúkum og er hvorki skráð aðarmaður með bréfi þ. 16.2. sl. og hefur enga samninga við aðal- maður hafi tjáð sig um umkomu- sárnar yfirtrúnaðarmanni orð- (uppgjör á launum þessa manns verktakann Impregilo. Það hafa leysi lettnesku starfsmannanna, bragð Gísla í greininni. Þó vil ég hér sem verktaki eða undir- er komið til lögmanns og bréfum GT-verktakar hinsvegar og því eftir að þeir voru komnir í far- að það komi fram að allt frá upp- verktaki og hefur enga verkalýðsfélagsins hefur ekki eðlilegt að líta á lettnesku starfs- bann, og stæra sig af því að við- hafi þessa verks hef ég undan- samninga við aðalverktak- verið svarað hingað til). mennina sem starfsmenn GT- komandi starfsmenn fái sígarett- tekningalaust svarað spurning- Jafnframt bárust yfirtrúnað- verktaka þegar um þetta atriði ur á kostnað fyrirtækisins. Það um fréttamanna, hafi þær snert ann Impregilo. Það hafa GT- armanni upplýsingar um komu er fjallað. er hlutverk yfirtrúnaðarmanns mál almenns eðlis sem væru í verktakar hinsvegar og því fjögurra lettneskra starfs- GT-verktakar láta einnig í að gæta félagslegra réttinda opinberri umræðu á hverjum manna. Leitaði yfirtrúnaðarmað- veðri vaka að yfirtrúnaðarmaður starfsmanna á vinnusvæðinu og tíma. Þessu máli er þannig varið. eðlilegt að líta á lettnesku ur þegar til Vinnumálastofnunar hafi haldið því fram að þessir benda á þegar á rétt manna er Hvorki GT-verktakar eða aðrir starfsmennina sem starfs- vegna staðfestingar á atvinnu- menn hefðu ekki bílpróf, það er hallað. Það er réttur verka- verktakar við Kárahnjúka geta leyfum viðkomandi starfs- alrangt, hinsvegar hefur yfir- mannsins að fá sín laun á réttum vænst þess að yfirtrúnaðarmað- menn GT-verktaka... manna, sem taldi að starfsmenn trúnaðarmaður haft uppi tíma og það er einnig réttur ur tjái sig ekki opinberlega um þessir væru hér á röngum for- ákveðnar efasemdir um réttindi verkamannsins að atvinnurek- mál sem komast í umræðu vegna Að undanförnu hefur Gísli Sig- sendum og að vera þeirra hér þessara manna til fólksflutninga andi borgi skv. réttum taxta. Sé vanefnda gangvart virkjunar- urbjörnsson, einn forsvars- samrýmdist ekki reglum um hér á land, grundvallaða á yfir- þettta gert geta menn borgað samningi. Vörn verktakans er að manna GT-verktaka farið mikinn þjónustuviðskipti. Kærði Vinnu- lýsingum GT-manna sjálfra sem sínar sígarettur sjálfir. Það er standa þannig að málum að til á síðum dagblaða og m.a. sakað málstofnun málið til Sýslu- hafa haldið því fram ( nú síðast í ekki nóg af atvinnurekanda að þess þurfi ekki að koma að yfir- yfirtrúnaðarmann verkalýðsfé- mannsembættisins á Seyðisfirði FB þ. 28.04) að þetta væru vona að rétt laun séu greitt, held- trúnaðarmaður hafi til þess gild- lagana um ómálefnalega um- í kjölfarið. starfsmenn Vislandia. Um leyfi ur ber honum að ganga úr ar ástæður að að fjalla um mál- ræðu um starfsemi fyrirtækis- Þ. 16.02. sendi yfirtrúnaðar- til fólksflutninga hér á landi skugga um það, hafi hann gert efni verktakanum tengd á opin- ins hér að Kárahnjúkum. Það er maður bréf til GT-verktaka þar gilda ákveðnar reglur, bundnar samkomulag um það. Í FB 28.04. berum vettvangi. ■ Ábyrgð á útvarpsefni umsjónarmenn og áhorfendur. UMRÆÐAN Ríkisútvarpið verður að endur- LESENDABRÉFI spegla þá gerjun, sem á sér stað í SVARAÐ þjóðfélagsumræðunni. Oft stendur styr um menn og málefni, ekki sízt á miklum umbrotatímum eins og þeim sem eiga sér stað einmitt nú, þegar þjóðin er að brjóta af sér MARKÚS ÖRN ANTONSSON hlekki miðstýringar og sækja ÚTVARPSSTJÓRI fram á sviði hins heimsvædda markaðs- og efnahagskerfis. Öll Í grein í Fréttablaðinu fyrir viku fjölmiðlaumræða síðustu ára ber síðan undir fyrirsögninni „Hver líka merki þessara breytinga. Hún ber ábyrgðina?“, beindi Ragnar er beinskeyttari og frjálslegri en Þorgeirsson, framkvæmdastjóri í áður, t.d. ef litið er svo sem tvo Reykjavík, fyrirspurn til mín um áratugi aftur í tímann. Þó að Ríkis- ábyrgð á dagskrárefni, sem flutt útvarpið sé háð strangari vinnu- er í Ríkisútvarpinu. Tilefnið var reglum en aðrir ljósvakamiðlar viðtal við athafnakonuna Jónínu um að gera einstaklingum og ólík- Benediktsdóttur í beinni útsend- um skoðunum þeirra jafnhátt und- ingu Kastljóssþáttar Sjónvarpsins ir höfði, hafa aðferðir þess til að 17. apríl sl. Jafnframt var spurt koma umræðunni á framfæri við hvort ég teldi að vinnubrögðin hlustendur og áhorfendur gjör-

ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS PRE 27908 04/2005 samræmdust almannahlutverki breytzt frá því sem áður var. Mað- Ríkisútvarpsins og kröfum um ur man þá tíð þegar umræðuþætt- Nýtt viðskiptablað faglega vönduð vinnubrögð. ir í útvarpinu voru klipptir að lok- frítt með Fréttablaðinu á morgun Í fyrsta lagi skal tekið fram, að inni upptöku til að milda áhrifin af hjá Ríkisútvarpinu hafa frétta- sjónarmiðum, sem töldust ekki menn og dagskrárgerðarmenn samrýmast hlutleysisreglum nánast ótakmarkað frelsi og sjálf- stofnunarinnar. Það tíðkaðist líka stæði við val viðfangsefna og við- að „viðtöl“ í útvarpinu væru lesin mælenda til að koma fram í frétt- upp af fyrirframsömdu handriti. Markaðurinn um eða dagskrárþáttum. Auðvitað Við þær aðstæður var flest nokkuð er gert ráð fyrir að farið sé eftir fyrirsjáanlegt og umsjónarmenn settum vinnureglum og sérstökum þátta gátu andað rólega. fréttareglum Ríkisútvarpsins, sem Þetta breyttist auðvitað þegar á mannamáli einnig taka til fréttatengdra þátta. samtöl manna fóru í vaxandi mæli Það er líka brýnt fyrir fréttamönn- fram í beinum útsendingum. Þar Nú þarftu ekki lengur að vera sérfræðingur til að fá botn í markaðsmálin. um og dagskrárgerðarfólki að með varð umræðustíllinn frjáls- Hér eftir mun Markaðurinn fylgja Fréttablaðinu frítt alla miðvikudaga. hafa samráð við yfirmenn um legri. En um leið er tekin sú ákvarðanatöku, ef upp koma álita- áhætta að yfirlýsingaglaðir við- efni. Dagskrárstjórar, fram- mælendur láti sér ekki segjast í Í Markaðnum munum við leggja sérstaka áherslu á að fjalla á auðskilinn kvæmdastjórar eða útvarpsstjóri hlutsömum umsögnum um nafn- hátt um íslenska og erlenda markaði og viðskiptalíf. Við munum ekki hafa því almennt ekki afskipti af greinda og fjarstadda aðila þrátt því hvort Jónína Benediktsdóttir fyrir ítrekaðar áminningar um- einskorða okkur við stórviðburði heldur m.a. greina frá fólki sem vinnur eða aðrir eru fengnir til að koma sjónarmanns. Þetta gerðist í um- góð verk í misstórum fyrirtækjum víða í þjóðfélaginu. fram í fréttum eða þáttum í dag- ræddum Kastljóssþætti. Þar tók skrá Ríkisútvarpsins. Jónína Benediktsdóttir stórt upp í Vegna gagnrýni, sem fram hef- sig en hefði betur stillt orðum sín- ur komið á þennan Kastljóssþátt um í hóf. Það var óþarfi hjá henni hafa umsjónarmenn hans gert að sverta nöfn valinkunnra at- grein fyrir ákvörðun sinni um að hafnamanna með dylgjum. Jónína fá Jónínu í viðtal. Þeir benda á að talaði nefnilega að öðru leyti skýrt Sögurnar • Tölurnar • Fólkið hún hafi verið áberandi í íslenzku og skorinort fyrir munn margra viðskiptalífi um árabil. Hún er um málefni, sem öllum almenningi þekktur einstaklingur, hefur eru mjög ofarlega í huga um þess- tengzt persónulega áhrifamönnum ar mundir. Þau sjónarmið eiga full- í viðskiptalífinu, skrifað greinar an rétt á að heyrast í Ríkisútvarp- um þjóðfélagsmál og komið fram inu. sem álitsgjafi í útvarpi og sjón- Sá sem flytur sjálfur efni í eig- varpi. Hún hefur gagnrýnt ríkis- in nafni ber ábyrgð á því. Sam- stjórn, stjórnarandstöðu, forseta kvæmt 26. gr. útvarpslaga nr. lýðveldisins og hinar ýmsu við- 53/2000 gildir það bæði um efni, skiptablokkir. Þá vinnur Jónína að sem útvarpað er samtímis því að ritun bókar um það ógegnsæi sem það er flutt og efni sem útvarpað hún telur einkenna íslenzkt við- er samkvæmt áður gerðri upp- skiptalíf. Vegna alls þessa fannst töku. Ennfremur segir: „Ákvæði umsjónarmönnum Kastljóss fullt þessarar málsgreinar taka einnig tilefni til að fá hana í viðtal. til samtals í útvarpi þannig að hver Fátt er ömurlegra en að stilla sem tekur þátt í samtali í eigin upp skoðanalausu fólki til við- nafni ber ábyrgð á sínu framlagi í ræðna í sjónvarpsþætti, bæði fyrir því.“ ■ ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 2005 23

KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Yfir væntingum ICEX-15 4.100 -0,21% Fjöldi viðskipta: 289 Mikill tekjuvöxtur hjá Og Velta: 1.517 milljónir Vodafone milli ára. MESTA HÆKKUN MESTA LÆKKUN Hagnaður Og Vodafone, sem meðal Síminn 5,26% Jarðboranir -1,00% annars gefur út Fréttablaðið, var 199 Og fjarskipti 1,44% SH -0,91% milljónir eftir skatta á fyrsta árs- Marel 0,36% Nýherji -0,82% fjórðungi. Heildartekjur félagsins námu HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 40,00 -0,25% ... Atorka 6,14 – 3.435 milljónum króna og er það tölu- ... Bakkavör 34,40 -0,58% ... Burðarás 14,10 +0,36% ... FL Group 14,35 vert meira en spár bankanna höfðu – ... Flaga 5,30 – ... Íslandsbanki 13,75 -0,36% ... KB banki 545,00 – ... gert ráð fyrir. Velta fjarskiptahluta Kögun 62,60 +0,16% ... Landsbankinn 16,30 -0,61% ... Marel 55,50 Og Vodafone fyrstu þrjá mánuði árs- +0,36% ... Og fjarskipti 4,24 +1,44% ... Samherji 12,10 – ... Straumur ins var 1.818 milljarðar og heildar- 12,00 -0,41% ... Össur 81,00 -

UPPGJÖR Í TAKT VIÐ ÁÆTLANIR STJÓRNENDA Eiríkur Jóhannsson, forstjóri Og Vodafone, og SPÁ UM AFKOMU OG VODAFONE – Viðar Þorkelsson, fjármálastjóri Og Vodafone. Í MILLJÓNUM KRÓNA Íslandsbanki 223 tekjur fjölmiðlanna er 1.620 milljónir. heildarveltu félagsins. KB banki 34 Rekstrarhagnaður Og Vodafone Handbært fé frá rekstri nam 552 Landsbankinn 145 fyrir afskriftir og fjármagnsliði var milljónum á fyrstu þremur mánuðum Umsjón: nánar á visir.is Hagnaður 199 727 milljónir og er því 21 prósent af ársins. - dh Mosaic kynnir sig fjárfestum

Fulltrúar Mosaic hefja í um að verðið sé sanngjarnt fyrir dag að kynna íslenskum fjárfesta og við viljum sjá bréfin hækka á markaði í kjölfar skrán- fjárfestum fyrirtækið. ingarinnar.“ Gert er ráð fyrir að gengi bréfa Derek kom til landsins á sunnu- Mosaic Fashions verði á bilinu 12 dagskvöld, ásamt fjármálastjóra til 13,2 krónur á hlut í útboði til fag- fyrirtækisins, Richard Glanville og fjárfesta. Meðaltal útboðsgengis- Meg Lustman, framkvæmdastjóra ins þýðir að markaðsvirði Mosaic viðskiptaþróunar. Þau munu á verði um 36 milljarðar króna. næstu dögum kynna íslenskum fag- Fagfjárfestum verður boðið að fjárfestum fyrirtækið. Derek segir

kaupa hlutafé fyrir 30 milljónir FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM þau viðbrögð sem þau hafi þegar punda eða 3,6 milljarða og í kjöl- KYNNINGIN UNDIRBÚIN Richard Glanville og Derek Lovelock fara yfir málin. Kynning fengið hafa verið afar jákvæð. farið verður útboð til almennings Mosaic fyrir fagfjárfesta vegna hlutafjárútboðs hefst í dag. Gert er ráð fyrir að útboð til al- að upphæð 1,2 milljarða króna. að ná sér í ódýrt fjármagn, enda séu markaði hér. Þær standist einnig mennings verði 6. til 10. júní og fé- Derek Lovelock segir að Mosaic sé hlutföll helstu rekstrartalna hag- fyllilega samanburð við sambæri- lagið verði skráð á markað 21. júní. ekki að fara á markað hér til þess stæð miðað við verðlagningu á leg fyrirtæki í Bretlandi. „Við telj- - hh ÍSLANDSBANKI Hagnaðist um 4.569 milljónir á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Gengishagn- aður mikill Tæpur milljarðs sölu- hagnaður af Sjóvá. Íslandsbanki birtir þriggja mán- aða uppgjör sitt í dag og er bank- anum spáð mismiklum hagnaði af hinum bönkunum. Gengishagnað- ur af hlutabréfum vegur þyngst í afkomu fyrsta ársfjórðungs. Kauptu miða núna! Mestur hagnaður kemur til vegna sölu Sjóvá á níu prósenta eignar- hlut í FL Group en hann nemur tæpum milljarði. Aðrir eignar- hlutar sem hafa hækkað töluvert eru Straumur, KB banki og Burða- rás. - dh

SPÁ UM AFKOMU ÍSLANDS- BANKA – Í MILLJÓNUM KRÓNA Landsbankinn 4.385 KB banki 3.470 10

Fyrir fólk með liðkvilla vegna slitgigtar eða yfirálags Ford Mustang bifreiðar í vinninga 3 milljónir í skottið að auki ef þú átt tvöfaldan miða

ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS DAS 27499 4/2005 DAS ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS Dregi› 52 sinnum á ári um 705 skattfrjálsar milljónir!

Hringdu núna 561 7757 Kíktu á neti› Fæst í apótekum www.das.is -dregi› í hverri viku 20 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

ÞETTA GERÐIST MERKISATBURÐIR

THOMAS HOOD 1943 Fjórtán bandarískir her- (1799-1845) Á sextánda sætið stefnum við menn farast er flugvél af gerðinni Boeing 24 brot- lendir á Fagradalsfjalli á Íslenska þjóðin sat með öndina í hálsinum fyrir ríkur Hauksson Reykjanesi. Meðal þeirra er framan sjónvarpsskjái sína þann 3. maí árið 1986. og kölluðu sig yfirmaður alls herafla Nú átti að taka söngvakeppni evrópskra sjón- Icy af því tilefni. Bandaríkjanna í Evrópu. Að reyna að veita montnu fólki ráð, varpsstöðva með trompi með fyrsta framlagi Ís- Gífurlegur áhugi er eins og að flauta upp í vindinn. lendinga í keppninni, Gleðibankanum. Í mörg ár var á keppninni 1968 Fyrsta hjartaígræðslan í höfðu Íslendingar lifað í þeirri trú að loks þegar hér heima og Bretlandi er framkvæmd. Thomas Hood var breskt ljóðskáld sem þeir tækju þátt í Evróvisjón væri nánast forms- sást varla hræða Hjartaþeginn dó 46 dög- þekktastur var fyrir gamansamar vísur. atriði að vinna. á ferli meðan á 3. MAÍ 1986 um síðar. Skilyrði fyrir þátttöku var að viðkomandi land væri keppninni stóð. í gervihnattasambandi við umheiminn. Árið 1986 Víða voru haldin samkvæmi til að fylgjast með 1970 Álver Íslenska álfélagsins var komið að því að hægt var að sýna keppnina í sigurgöngu Gleðibankans. hf. í Straumsvík er formlega beinni útsendingu. Vonbrigði íslensku þjóðarinnar urðu því gífurleg tekið í notkun, en fram- leiðsla hófst árið áður. Forkeppnin var haldin í sjónvarpinu og hafði lag þegar lagið lenti í 16. sæti. Þrátt fyrir útreiðina Magnúsar Eiríkssonar sigur úr býtum en hann sem lagið hlaut voru landsmenn fljótir að ná sér 1974 Menntamálaráðuneytið hafði þá um skeið verið einn vinsælasti dægur- og hafa æ síðan verið bjartsýnir um sigur á hverju birtir auglýsingu um lagahöfundur landsins. Allt var gert til að búa lag- ári. Sextánda sætið fylgdi landinu næstu tvö árin greinamerkjasetningu, þar ið sem glæsilegast. Þrír vinsælir söngvarar fluttu á eftir og má segja að það hafi unnið sér ákveð- sem kommum er fækkað, [email protected] lagið. Þau Helga Möller, Pálmi Gunnarsson og Ei- inn stað í hjörtum Íslendinga. og aðra um stafsetningu.

ANDLÁT JARÐARFARIR TÍMAMÓT: LEONARDÓ STARFSMENNTAÁÆTLUNIN 10 ÁRA Ingólfur Pálsson, rafvirkjameistari, 13:00 Andrea Guðmundsdóttir, frá Réttarheiði 4, Hveragerði, lést á Hjúkr- Drangavík, Túni, Borgarbyggð, unarheimilinu Ási í Hveragerði laugar- verður jarðsungin frá daginn 30. apríl. Fossvogskirkju. Sólveig Eiríksdóttir, síðast til heimilis á 13:00 Oddgeir Jóhannsson skipstjóri, Fellsenda í Dölum, andaðist á Sjúkra- Þrastarnesi 22, Garðabæ, verður Starfsnám á ennþá húsinu á Akranesi laugardaginn 30. jarðsunginn frá Dómkirkjunni. apríl. 13:30 Anna Sigríður Björnsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, frá Bæ í Króks- Skólastíg 11, Akureyri, verður firði, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í jarðsungin frá Akureyrarkirkju. Reykjavík föstudaginn 29. apríl. 13:30 Guðrún Sigurbjörg Sigurðar- Kristín María Hafsteinsdóttir, kennari, dóttir, Möðrufelli 11, Reykjavík. undir högg að sækja lést á heimili sínu laugardaginn 30. Útförin fer fram frá Safnaðar- apríl. heimilinu í Sandgerði. Unnur Guðmundsdóttir, Stað, Reyk- 14.00 Eyjólfur Bjarnason, frá Kyljuholti, Leonardo da Vinci starfsmennta- hólasveit, lést þriðjudaginn 26. apríl. verður jarðsunginn frá áætlun Evrópusambandsins hóf Hafnarfjarðarkirkju. göngu sína fyrir tíu árum á Ís- landi og hefur veitt styrki til fjöl- margra einstaklinga og verkefna á þeim tíma. „Áætlunin er liður í því að taka þátt með virkum hætti í Evrópusamstarfi og hefur gengið mjög vel,“ segir Ágúst H. Ingþórsson forstöðumaður Landsskrifstofu Leonardó á Ís- Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi landi. Áætlunin er tvíþætt, ann- og langafi, ars vegar tilrauna- og þróunar- Hörður F. Tryggvason verkefni og hins vegar manna- skiptaverkefni þar sem fólk get- Ytri-Varðgjá, Eyjafjarðarsveit, ur farið í styttri eða lengri ferðir lést á hjúkrunarheimilinu Seli laugardaginn 23. apríl. erlendis í starfsþjálfun. „1800 manns hafa fengið Útför hans hefur farið fram í kyrrþey, að ósk hins látna. styrki frá okkur og á hverjum Sérstakar þakkir til starfsfólksins í Seli fyrir frábæra hjúkrun. tíma eru í gangi 5 til 10 evrópsk Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta hjúkrunarheimilið tilraunaverkefni undir íslenskri Sel njóta þess. verkefnastjórn,“ segir Ágúst sem telur þennan aðgang íslensks Elínborg Einarsdóttir, börn og fjölskyldur þeirra. starfsmenntakerfis að þróunar- verkefnum mjög verðmætan. Ágúst telur að áætlunin hafi opnað íslenskt menntakerfi, hins vegar hafi það ekki haft mikil kerfisáhrif. Starfsmenntun eigi ennþá undir högg að sækja, og ennþá sé meiri áhersla lögð á bóknám. Það verði því að bæta starfsnám enn meira og gera það vinsælla. Dóttir mín, Haldið verður upp á tíu ára af- mæli áætlunarinnar þann 19, maí Sólveig Eiríksdóttir í Ráðhúsi Reykjavíkur. „Við verð- síðast til heimilis á Fellsenda í Dölum, um með afmælispartí en ekki hefðbundna ráðstefnu,“ segir Ágúst en í tilefni afmælisins er andaðist á Sjúkrahúsinu á Akranesi laugardaginn 30. apríl. efnt til samkeppni um útfærslu á hugmynd eftir Leonardo da Vinci. Einungis nemendur mega Fyrir hönd aðstandenda, taka þátt í samkeppninni og má Bryndís Tómasdóttir. efniviður og vinna vera í hvaða formi sem er, til dæmis grafísk ÁGÚST H. INGÞÓRSSON Forstöðumaður Landsskrifstofu Leonardó á Íslandi. Ætlar að hönnun, smíðisgripur, hlutur úr halda upp á afmæli áætlunarinnar í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem verðlaun verða veitt fyrir súkkulaði, hárgreiðsla eða marg- útfærslu á hugmynd eftir Leonardo da Vinci. miðlunarverk. Ágúst segir nokkr- ar tillögur þegar komnar inn en skilafrestur er til 10. maí. Hann Í verðlaun fyrir bestu útfærsl- meðal annars er að finna Monu vonast þó sérstaklega eftir því að una er ferð til Parísar fyrir tvo og Lisu, frægasta verk listamanns- fá súkkulaðiskúlptúr. dagskort í Louvre safnið þar sem ins.

Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Jörundur Kristinsson skipstjóri, Foldasmára 11, Kópavogi, Forsetavefurinn opnaður Opnuð hefur verið heimasíða forseta var lénið forseti.is pantað í lok júlí sem lést á líknardeild LSH í Kópavogi sunnudaginn 24. apríl sl., verður Íslands á slóðinni forseti.is. Á síð- 1996. Nú, tæpum níu árum síðar, er jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 4. maí kl 15.00. unni eru margvíslegar upplýsingar síðan orðin að veruleika. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast um forsetann og verkefni hans, dag- Meðal þess sem lesa má um á síð- hans er bent á líknarstofnanir. skrá, ræður og fleira. Þá er sagt frá unni er að í dag flytur forsetinn samtökum sem forsetinn er verndari ræðu á fundi í Walbrook Club í Lund- fyrir, fjallað um fálkaorðuna, fyrri únum. Nefnist hún: How to Succeed Auður Waagfjörd Jónsdóttir forseta og Bessastaði. in Modern Business: Lessons from Kristinn Jörundsson Steinunn Helgadóttir the Icelandic Voyage sem þýða má: Kristín Bára Jörundsdóttir Eiríkur Mikkaelsson Hvernig á að ná árangri í nútímavið- Jón Sævar Jörundsson Rita Sigurgarðsdóttir skiptum: Íslenska leiðin. Alda Guðrún Jörundsdóttir Jóhann G. Hlöðversson Forsetahjónin verða svo heiðurs- Minningarkort FORSETI.IS Á forsetavefnum má sjá að gestir í hátíðarkvöldverði Walbrook Anna Sigríður Jörundsdóttir Bjarni Kr. Jóhannsson forsetinn flytur ræðu í Lundúnum í dag Club annað kvöld. Jörundur Jörundsson Áslaug Hreiðarsdóttir 535 1825 um velgengni Íslendinga í viðskiptum. Einnig má sjá að forsetinn er barnabörn og barnabarnabörn. Níu ár eru liðin síðan Ólafur verndari þrettán félaga og samtaka Ragnar Grímsson talaði um að opna og veitir hann reglulega níu verð- www.hjarta.is • 535 1800 heimasíðu forsetaembættisins og laun og viðurkenningar. ■ Faxafen 10 • 108 Reykjavík Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215 www.tsk.is • [email protected]

Síðustu námskeið Grafík og hönnun vetrarins Grafísk hönnun að hefjast

Vinsælt og sérlega hagnýtt nám ætlað þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin í grafískri vinnslu eða fólki sem vill skapa sér forskot í frekara námi t.d. á háskólastigi. Þetta nám hentar einnig þeim sem vilja hanna sínar auglýsingar sjálfir hvort heldur fyrir vef- eða prentmiðla. Kennd er notkun þriggja mest notuðu hönnunarforritanna; Photoshop, Freehand og Flash.

Hefst 11. maí og lýkur 8. júní. Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 17.30 – 21.00. Verð kr. 65.000,- Allt kennsluefni innifalið.

Vefsíðugerð I

Vinsælt námskeið ætlað byrjendum í vefsmíði og þeim sem vilja koma sér upp einfaldri og þægilegri heimasíðu. Þátttakendur læra myndvinnslu í Photoshop og búa til sína eigin heimasíðu í FrontPage.

Námskeiðið hefst 11. maí og lýkur 30. maí. Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Tölvunám frá kl. 17.30 – 21.00. Verð kr. 36.000,- Allt kennsluefni innifalið. Byrjendanámskeið

Vinsælt 60 stunda námskeið ætlað fólki á öllum aldri sem hefur Vefsíðugerð III – MySQL & ASP enga tölvukunnáttu. Allar greinar eru kenndar frá grunni og farið Framhaldsnámskeið í hefðbundinni vefsíðugerð. Þátttakendur læra rólega í námsefnið. Á þessu námskeiði er allt sem byrjandi þarf að tengja vefsíður við MySQL gagnagrunnsþjón og nota til þess til að komast vel af stað og öðlast sjálfsöryggi á sérlega hagstæðu hina vinsælu ASP tækni frá Microsoft. Ítarleg lýsing á heimasíðu verði. skólans. • Windows tölvugrunnur • Word grunnur Námskeiðið hefst 19. maí og lýkur 4. júní. • Excel kynning Kennt er þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 17.30 – 21.00. • Internetið og tölvupóstur Verð kr. 42.000,- Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum og er hægt að velja um morgunnámskeið kl. 8.30 - 12 eða kvöldnámskeið kl 17.30 – 21. Kennsla hefst 10. maí og lýkur 16. júní. Vefforritun Verð kr 36.000, -

Stutt og hagnýt þjálfun í forritun fyrir þá sem enga reynslu hafa af forritun. Á þessu námskeiði er farið vel í grunnþætti þriggja Almennt tölvunám vinsælustu forritunarmála í vefsmíði, PHP, Javascript og VBScript. Ítarlega námslýsingu er að finna á vef skólans: www.tsk.is. Sérstaklega hagnýtt og markvisst 60 stunda námskeið ætlað þeim Hefst 11. maí og lýkur 24. júní. sem hafa einhvern tölvugrunn til að byggja á eða einhverja reynslu Kennt er þrjú kvöld í viku frá kl. 17.30 – 21. af vinnu við tölvur en vilja auka við þekkingu sína, hraða og færni. Verð kr. 86.000,- Kennslugreinar: • Windows XP og skjalavarsla • Word Stök námskeið að hefjast í maí: • Excel • Internet og Outlook tölvupóstur og skipulag • Word, 22 st. • InDesign, 25 st. • Excel, 22 st. • Tölvuviðgerðir, 18 st. Morgunhópur: • Stafrænar myndavélar, 14 st. • Öryggi tölvunnar, 9 st. Kennt er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 9 – 12. • Photoshop, 21 st. • PDF í Acrobat, 14 st. Kvöldhópur: • FreeHand, 21 st. • Navision bókhaldsnám, 21 st. Kennt er mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 18 - 21. • Flash, 21 st. Kennsla hefst 9. maí og lýkur 8. júní. Verð kr 38.000,

Flestir fá stóran hluta námskeiðsgjaldsins VAKTAVINNUFÓLK endurgreiddan frá sínu stéttarfélagi. Möguleiki er að skipta á milli morgun- og kvöldtíma Kannaðu rétt þinn! eftir vöktum án þess að missa úr.

Skráning í síma 544 2210, á vef skólans; www.tsk.is og í netpósti á [email protected] 22 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

DHL-DEILD KARLA Í HANDBOLTA: ÚRSLITARIMMA HAUKA OG ÍBV HELDUR ÁFRAM Í KVÖLD > Við mælum með ...... að Íslendingar hópist fyrir framan sjónvarpstækin í kvöld og Eyjamenn eiga mikið inni og vinna fylgist með Eiði Smára Guðjohnsen í beinni á Sýn Önnur viðureign lokaúrslitanna í DHL-deildinni í alveg inni. Í liði Eyjamanna finnst mér menn á borð við Rol- handknattleik karla fer fram í Vestmannaeyjum í and Eradze eiga mikið inni en liðið þarf reyndar að fá fleiri þegar síðari leikur Chelsea Heyrst hefur ... kvöld. Þar taka heimamenn í ÍBV á móti Haukum mörk úr hraðaupphlaupum að mínu mati. Eyjamenn og Liverpool í Meistara- deildinni fer fram. Eiður ... að mikil pressa sé á Valsmönnum í en fyrsta leik liðanna lauk með sigri Hauka, 31-30, vinna leikinn í kvöld og munurinn mun hlaupa á Smári gæti orðið fyrsti Landsbankadeild karla fyrir sumarið. eftir æsispennandi leik. Fréttablaðið fékk Óskar Bjarna nokkrum mörkum,“ sagði Íslendingurinn til að Það er mikill metnaður á Hlíðarenda Óskarsson, þjálfara Vals, til að spá í viðureign kvöldsins. „ÍBV Óskar Bjarni Óskars- og hafa menn þar á bæ lagt allt í tekur þetta á heimavelli með fjórum mörkum, 27-23,“ sagði son, þjálfari Vals. komast í úrslitaleik sölurnar til að árangur náist. Óskar Bjarni. „Ég vil meina að leikmenn ÍBV eigi meira inni Meistaradeildarinnar. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því frá laugardeginum og þess vegna tel ég að þeir klári þennan að allt neðar en þriðja sætið í leik.“ > Við tökum undir ... deildinni sé áfall og muni þýða að Óskar Bjarni segir að fyrsti leikurinn hafi nokkurn við þróast ... með forystu knattspyrnusambandsins fjárhagslegum rekstri deildarinnar sé eins og við var að búast og það hafi í raun komið lítið á óvart sem hefur lýst yfir áhyggjum stefnt í hættu. Með öðrum orðum sé að Haukar skyldu vinna leikinn. „Hann var nánast eins og ég sínum með fjölda erlendra allt lagt undir sumarið. hafði hugsað hann og ég held að þetta verði hörkueinvígi leikmanna í íslenska sem gæti farið í 5 leiki. Eyjamenn þurfa að stoppa þessi boltanum. Þessi þróun er hraðaupphlaup sem eru eitt skæðasta vopn Haukanna.“ alls ekki af hinu góða fyrir íslenska knattspyrnu Að mati Óskars Bjarna hefur Vignir Svavarsson farið mikinn í og vart til þess fallin að úrslitakeppninni og ekkert sem bendir til þess að sú sigling skila okkur fleiri góðum sé á enda. „Síðan eiga Haukarnir Ásgeir [Örn Hallgrímsson] [email protected] knattspyrnumönnum.

GÆÐAVARAGÆÐAVARA ÁÁ BETRABETRA VERÐI!VERÐI!

...einfaldlega betri!

LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI

KLÁRIR Í SLAGINN Jose Mourinho var mættur á Anfield með leikmenn sína í gær og var með létta æfingu fyrir leikinn í kvöld. Ef eitt- hvað er að marka brosið á andliti Eiðs Smára Guðjohnsen má ætla að hann sé að rifja upp þá staðreynd að hann er enskur meistari. FRÉTTABLAÐIÐ/NORDIC PHOTO/GETTY IMAGES Dekkjalagerinn er nú á 11 stöðum um land allt!

Skeifunni 3c Viðarhöfða 6 Smiðjuvegur 6 Melabraut 24 Iðavöllum 8 108 Reykjavík 110 Reykjavík 200 Kópavogi 220 Hafnarfirði 230 Keflavík Ég er með betri leikmenn Flugumýri 16 Sólbakka 8 Njarðarnesi 1 Miðási 23 Víkurbraut 4 Gagnheiði 13 270 Mosfellsbæ 310 Borgarnesi 603 Akureyri 700 Egilsstöðum 780 Höfn 800 Selfossi FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK Jose Mourinho er óttalaus fyrir leikinn gegn Liverpool í kvöld og segir Chel- sea einfaldlega hafa á betra liði að skipa. Rafael Benitez segir Steven Gerrard vera lykilinn að góðri frammistöðu Liverpool í kvöld.

FÓTBOLTI „Steve er leikmaður sem bæran leik í fyrri leiknum, segir gefur lítið út á orð Carraghers og getur breytt gangi leikja upp á leikmenn Liverpool ætla að segir stuðningsmennina skipta eigin spýtur. Sjáið bara markið byggja á úrslitum fyrri leiksins. engu máli. „Við eigum eftir að sem hann skoraði um síðustu „Þeir eru taldir líklegri og það er njóta stemmningarinnar alveg helgi. Ef hann spilar vel þá spilar allt gott og blessað með það. Það jafn mikið. Pressan er öll á Liver- Liverpool vel,“ sagði Rafael Beni- tekur pressuna af okkur,“ segir pool og mér líður eins og við mun- tez, knattspyrnustjóri Liverpool, Carragher. Hann segist bera virð- um snúa aftur til London á mið- Fyrrverandi knattspyrnumaður og á blaðamannafundi sem haldinn ingu fyrir Chelsea vegna árang- vikudaginn sem hetjur. Þeir eru var í gær. urs þeirra í vetur en minnir jafn- kannski á heimavelli en stuðn- Síðari leikur Liverpool og Chel- framt á að Meistaradeildin sé önn- ingsmennirnir eru ekki inni á vell- dópinnflytjandi dæmdur í héraðsdómi: sea í Meistaradeild Evrópu fer ur keppni þar sem stemmningin inum. Þar eru 22 leikmenn, 11 frá fram í kvöld, en eins og flestum sé önnur. Chelsea og 11 frá Liverpool. Mín- fótboltaáhugamönnum ætti að „Við ætlum að stoppa þá í þess- ir 11 eru betri. Þess vegna mæti vera kunnugt endaði fyrri leikur- um leik. Við erum á heimavelli og ég óhræddur í leikinn,“ sagði inn á Stamford Bridge með höfum ómetanlegan stuðning á Mourinho. [email protected] markalausu jafntefli. Aðspurður okkar bandi. Sjáið bara heimaleik- sagðist Benitez ekki telja sig vera ina okkar gegn Olympiakos og HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FÓTBOLTAKEMPA að setja óþarfa pressu á Gerrard Juventus. Andrúmsloftið á An- MAÍ með yfirlýsingum sínum. „Hann field í þeim leikjum var með því er minn fyrirliði og veit að ég besta í sögu Liverpool,“ segir vænti mikils af honum.“ Carragher. 30 1 2 3 4 5 6 NAUÐGAÐI STÚLKU Jamie Carragher, sem átti frá- Jose Mourinho, stjóri Chelsea, Þriðjudagur ■ ■ LEIKIR

 19.40 ÍBV og Haukar eigast við í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni DHL- OG OFSÓTTI deildarinnar í handknattleik karla. ■ ■ SJÓNVARP

 16.45 Olíssport á Sýn.  FJÖLSKYLDU 18.00 UEFA Champions League.  18.30 Liverpool og Chelsea á Sýn. Bein útsending frá undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.  HENNAR 19.35 Íslandsmótið í handbolta á Rúv.  Davíð Garðarsson í tveggja ára fangelsi 21.00 World Supercross á Sýn.  – hefur þú séð DV í dag? 22.00 Olíssport á Sýn.  23.15 Liverpool og Chelsea á Sýn. Norski boltinn: Brann sigr- aði Aalesund FÓTBOLTI Einn leikur fór fram í norsku knattspyrnunni í gær þeg- ar Brann lagði nýliða Aalesund að velli á útivelli, 1-3. Haraldur Guð- mundsson lék allan leikinn fyrir Aalesund og slíkt hið sama gerði Ólafur Örn Bjarnason fyrir Brann. Kristján Örn Sigurðsson kom af bekknum og lék síðustu 19 mínútur leiksins fyrir Brann. -hbg Arsenal–WBA: Fallslagurinn harðnar enn

FÓTBOLTI Arsenal treysti stöðu sína í 2. sæti ensku úrvals- deildarinnar eftir sigur á WBA í gær- kvöld, 2–0, með mörkum frá Robin van Persie og Edu. Stuðningsmenn WBA vonuðust eftir dýr- mætum stigum úr viður- ROBIN VAN PERSIE Skoraði eigninni en eru fyrra markið. nú í næstneðsta sæti þegar tvær umferðir eru óleiknar. Eitt stig skilur að fjögur neðstu liðin. -esá NBA-deildin í körfu: Ben bestur í þriðja sinn

KÖRFUBOLTI Ben Wallace hjá Detroit Pistons var í gær valinn besti varnarmaður ársins í NBA- deildinni í körfuboltanum en þetta er í þriðja sinn á fjórum árum sem Wallace vinnur þessi verð- laun. Wallace er nú ásamt Dikem- be Mutombo eini leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur verið út- nefndur varnarmaður ársins þrisvar sinnum en að þessu sinni var Bruce Bowen hjá San Antonio Spurs annar og Marcus Camby hjá Denver í þriðja sæti. Wallace var eini leikmaður NBA-deildar- innar sem var meðal fimm efstu í bæði fráköstum (2. sæti) og vörð- um skotum (5.). - óój 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

STUÐ MILLI STRÍÐA Pissað á sig í PlayStation ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON HVETUR BÖRN TIL ÓLÁTA. Það er eitthvað eða vini sína í svokölluðum áskor- þannig að ég sá gleðitíðindi í frétt- óendanlega skond- unum og jafnvel troða sér inn í um af stóra Strákamálinu. ið við það að þrír þvottavélar. Krakkar eiga að vera ódælir, prúðir drengir sem Þegar ég var krakki léku börn hlaupa á girðingar, sjá hversu langt fíflast í sjónvarpi sér úti frá morgni til kvölds, brutu þau komast og finna mörkin sem

MYND: HELGI SIGURÐSSON skuli vera orðnir rúður, slógust, átu pöddur, drukku foreldrarnir eiga að draga. Þeir for- að stórkostlegu drullupolla, óðu skítalæki, brenndu eldrar sem hafa ekki betri tök á samfélagsmeini en sinu, stofnuðu sér í lífshættu í ný- börnum sínum en svo að þeir geta foreldrar sem ekki byggingum og háðu heilu hverfa- ekki stýrt fjölmiðlaneyslu þeirra nenna að ala börn- styrjaldirnar sem margar hverjar sjálfir og koma ábyrgðinni yfir á in sín upp ruku upp til handa og fóta enduðu á Slysó. Strákarnir á Stöð 2 sjónvarpsstöðvarnar eru ekki til nýlega og kröfðust þess að þáttur- voru í bleyju þegar þessi ósköp stórræðanna í uppeldinu. Enda inn Strákarnir á Stöð 2 yrði færður dundu yfir en þá amaðist fólk við nenna þeir ekki að ala ormana upp aftur fyrir háttatíma á dagskrá Tomma og Jenna og öðru stórskað- og væri nær að þrýsta á að Strák- Stöðvar 2. legu sjónvarpsefni sem ýtti undir arnir verði gerðir að Play Station- Strákarnir fara á kostum með andfélagslega hegðun. leik en þá geta börnin tekið áskor- alls konar uppátækjum og blessuð Ég stóð í þeirri meiningu að ís- unum og pissað á sig í sýndarveru- börnin apa auðvitað eftir þeim vit- lenskir krakkar væru orðnir svo leikanum og haldið áfram að safna leysuna og eru samkvæmt kvörtun- feitir af slímusetum fyrir framan spiki frekar en að valda foreldrum um foreldra að drekka ógeðsdrykki leikjatölvur og sjónvarp að þau sínum áhyggjum með því að leika allan liðlangan daginn, pissa á sig hvorki kynnu né nenntu að leika sér sér eins og barna var siður.

■ PONDUS Eftir Frode Överli En kannski er Það þýðir að ég þarf að fá 35.....ekki beint gamall ég að aðra sýn á lífið, huga að Aldrei. og ekki beint ungur.... þroskast? heilsunni, taka eftir tilboðum. Ég þarf að geta rætt við tengda- mömmu og skipulagt líf mitt fram í tímann. Svona fullorðins hlutir.

■ GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Úff! Þetta hlýtur að hafa Jæja.....? verið rosalega heimskuleg spurning. Þú skalt ekki rang- hvolfa augun- um framan í mig, vinur!

■ PÚ OG PA Eftir SÖB

SMS LEIKUR ■ KJÖLTURAKKAR Eftir Patrick McDonnell Sendu SMS skeytið JA KHF á númerið Er þetta í alvörunni þú!?! – Hættu! 1900 og þú gætir unnið. Ég gæti ekki Mjási! eða bara mín eigin Sleik ímyndun? einu sinni Sleik ímyndað mér Sleik svo mikla andfýlu. VINNINGAR Lalli? Miðar fyrir 2 á Kingdom of Heaven Glæsilegur varningur tengdur myndinni DVD myndir og margt fleira.

■ BARNALÁN Eftir Kirkman/Scott

Hvar ættum við að setja Hmm...látum Hún má ekki vera í alfara- Hvað með Hvað með nýju kristalsskálina? okkur nú sjá. leið.....á öruggum stað.... þarna? húsþakið? Ég veit ekki. einhvers staðar þar sem börnin ná ekki Hmmm... til...

Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið ÞRÐJUDAGUR 3. maí 2005 Apótekarinn eftirHaydn HVAÐ? HVENÆR? HVAR? ÓperustúdíóÍslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands MAÍ 3. maí kl. 20 - 3. sýn - 8. maí kl. 20 - 4. sýn 30 1 2 3 4 5 6 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning Þriðjudagur Ath. Aðgangur ókeypis V rferð V fél Í le u óperu r ■ ■ KVIKMYNDIR ína ina ags s nsk nna Örfá sæti laus - Skráning í síma: 562-1077  20.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir Nánari upplýsingar áÓperuvefnum hina umtöluðu mynd Sam Peckin- pah, Straw dogs eða Rakkarnir. Hún www.opera.is [email protected] Sími: 511 4200 segir frá ungum hjónum sem lenda í Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 ofbeldisseggjum sem niðurlægja þau á ýmsan hátt. Aðalleikarar eru Dustin Hoffman og Susan George.

■ ■ TÓNLEIKAR  20.30 Dómkirkjukór Gautaborgar syngur á tónleikum í Reykholtskirkju. STÓRA SVIÐ NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ■ ■ SKEMMTANIR DRAUMLEIKUR TERRORISMI  20.00 Tangósveit lýðveldisins e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. e. Presnyakov bræður heldur síðasta tangókvöld vetrarins í Fö 6/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 Fi 5/5 kl 20, Fi 12/5 kl 20. Iðnó. Sveitin er skipuð þeim Hjör- Síðustu sýningar leifi Valssyni fiðluleikara, Tatu ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Kantomaa bandoneonleikara, Ást- HÍBÝLI VINDANNA Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. valdi Traustasyni harmónikuleikara, leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Vigni Þór Stefánssyni píanóleikara Mi 4/5 kl 20 - UPPS., Fi 5/5 kl 20 - UPPS., Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar og Gunnlaugi T. Stefánssyni kontra- Fö 6/5 kl 20 - UPPS., Lau 7/6 kl 20 - UPPS., Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20 bassaleikara. Su 8/5 kl 20, Fi 12/5 kl 20 - UPPS., Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 Fö 13/5 kl 20 - UPPS., Lau 14/5 kl 20 ■ ■ FYRIRLESTRAR - Síðustu sýningar Fi 19/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20 - UPPS.,  HÉRI HÉRASON 12.00 Ástþór Gíslason sjávarlíf- SVIK fræðingur flytur erindi í Norræna e. Coline Serreau húsinu um alþjóðlegar hafrannsóknir Lau 7/5 kl 20, Lau 21/5 kl 20, Lau 28/5 kl 20 eftir Harold Pinter á Mið-Atlantshafshryggnum. Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA - Síðustu sýningar Fi 12/5 kl 20 - Aukasýning KALLI Á ÞAKINU ■ ■ SAMKOMUR e. Astrid Lindgren RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ Í samstarfi við Á þakinu  20.30 Síðasta Heimspekikaffihús e. Önnu Reynolds. vetrarins verður í kvöld á Café Fi 5/5 kl 14 - UPPSELT, Lau 7/5 kl 14 - UPPS. Í samstarfi við leikhópinn KLÁUS. Cultura, Hverfisgötu 18. Su 8/5 kl 14 - UPPSELT, Lau 14/5 kl 14, Fö 6/5 kl 20, Lau 7/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20 Su 22/5 kl 14, ■ ■ FÉLAGSLÍF - Síðustu sýningar PURPURI - TÓNLEIKAR FABULU  Börn 12 ára og yngri fá frítt í 20.00 Aðalheiður K. Þórarinsdótt- Margrét Kristín Sigurðardóttir Borgarleikhúsið í fylgd ir og Halldóra Eyjólfsdóttir sjúkra- Fi 12/5 kl. 21:00 þjálfarar á LSH munu ræða um lík- fullorðinna amsrækt sem vörn gegn krabba- - gildir ekki á barnasýningar meini á aðalfundi Krabbameinsfé- Miðasölusími 568 8000 • [email protected] lags Hafnarfjarðar, sem haldinn verð- ur í Hásölum, safnaðarheimili Hafn- Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: arfjarðarkirkju við Strandgötu. 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga SÍMI 564 0000 HUGSAÐU STÓRT SÍMI 551 9000 Iceland International Film Festival <9=AG:FIAGB=B; <9=AG:FIAGB=B;

ĦĦĦĦ O.H.T. Rás 2 :FÌ@9=?GH>ÓF5 8=95BCH<9F85M Magnþrungið meistaraverk um Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd í lúxus kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ára síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var :FÌ@9=?GH>ÓF5 einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein 8=95BCH<9F85M besta stríðsmynd allra tíma. Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 12 ára Downfall - Sýnd kl. 7 og 10

ĦĦĦ TV Kvikmyndir

Sýnd kl. 5.45 og 8 Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Hotel Rwanda - Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15 ĦĦĦĦ SV MBL Sýnd kl. 10.15 B.I. 16 ára Nýjasta mynd eins allra virtasti leikstjóri heims Pedro Almódavar sem hefur fengið lof gagn- rýnenda og verðlaun um allan heim. „Sterkasta Frá leikstjóra „Hero“ kemur nýtt þrekvirki; epísk mynd Almódavar í tvo áratugi.“ (Village Voice). Í bardagamynd og ástarsaga, sem á sér engan líka og aðalhlutverki er latneska súperstjarnan Gabriel „setur ný viðmið á mörgum sviðum kvikmyndagerðar“. Garcia Bernal og Fele Martinez. House of the Flying Daggers Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.30 Bad Education - Sýnd kl. 5.50 og 8 - Sýnd kl. 5.50 og 10.15

- allt á einum stað - allt á einum stað

■ KVIKMYNDIR FRÁ LEIKSTJÓRA DIE ANOTHER DAY Þrjú hundruð í biðröð Um þrjú hundruð aðdáendur frá 22 ríkjum í Bandaríkjunum Star Wars-myndanna voru í gær og níu löndum, þar á meðal Jap- komnir í biðröð fyrir utan kvik- an, Perú og Brasilíu. „Þetta er myndahús í New York vegna frekar súrsæt tilfinning,“ sagði frumsýningu myndarinnar Ep- einn aðdáandinn. „Þetta er síð- idsode III: Revenge of the Sith asta myndin og þess vegna á þann 19. maí. Um leið stóðu maður frekar erfitt með sig. Þú menn í biðröðinni til styrktar vilt hlakka til myndarinnar, en BEÐIÐ EFTIR STAR WARS Aðdáendur

SMSUR EIK L « góðgerðarmálum. samt eiginlega ekki vegna þess Stjörnustríðsmyndanna í góðu stuði í bið- Aðdáendurnir voru komnir að að það kemur ekki önnur. ■ röðinni í New York.

« « SENDU SMS SKEYTIÐ JA X2F Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. DVD BÍÓ 11. HVER VINNUR. X2 «

VINNINGAR ERU

2 « MIÐAR FYRIR TVO Á XXX « VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI DVD MYNDIR MARGT FLEIRA. VIRGINS Fyrsta plata Pan heitir Virgins. Meðlimir sveitarinnar heita Halldór Örn Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Guðnason, Gunnar Þór Pálsson, Björgvin Benediktsson, Guðbjartur Karl Reynisson og Garðar Borgþórsson. Virgins komin út Rokkhljómsveitin Pan gaf nýverið út sína fyrstu plötu sem nefnist Virgins. Platan átti upphaflega að koma út fyrir síðustu jól en einhver seinkun varð á útgáfunni. Að sögn Björgvins Benedikts- sonar gítarleikara var platan tekin upp og hljóðblönduð í hljóðveri Pan, -björt og brosandi sem sveitin byggði á síðasta ári. Út- gáfutónleikar vegna nýju plötunnar verða 19. maí og þá mun hljómsveit- in Telepathetics hita upp. ■ FRÉTTIR AF FÓLKI ylie Minogue segist vera von- Ksvikin yfir að hafa ekki getað leikið í sérstökum 20 ára afmælis- þætti af Neighbours. Í þættinum áttu frægustu stjörnur þáttarins að koma fram. Meðal þeirra eru Delta Goodrem og Russel Crowe en Kylie sá sér ekki fært að mæta í tökur. Beiðni hennar um að hennar atriði yrðu tekin upp í Bretlandi var neitað. „Ég var á tónleika- ferðalagi og gat ekki tekið þátt nema at- riðin væru tekin í Bretlandi en þeir neituðu. Þetta var mjög svekkjandi,“ sagði Kylie. 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

VIÐ TÆKIÐ Ferskir og flottir unglingar MARTA MARÍA JÓNASDÓTTIR ER ÁNÆGÐ MEÐ SÍÐASTA ÞÁTT SIRRÝJAR Á SKJÁ EINUM. Það var ekki hægt annað en sog- inn búin að gera mér það í hugar- ast að þættinum Fólk með Sirrý í lund að flestir unglingar væru í síðustu viku. Umræðuefnið var ruglinu, foreldrar væru orðnir foreldrar og unglingar. Farið var gráhærðir af áhyggjum og væru í saumana á því hvernig best sé hér um bil að gefast upp á að koma fram við unglinginn ástandinu. Það eru allavega þess- sinn. Í sófanum voru tveir sér- ar hugmyndir sem maður fær af fræðingar sem vissu nákvæm- fjölmiðlaumræðunni. Í þættinum lega hvernig unglingauppeldið voru hins vegar bara hressir og ætti að vera. Mér fannst sérlega ferskir krakkar og ég fylltist áhugavert að hlusta á þær og bjartsýni. Ég ætla líka að vona að litlu munaði að ég sækti blað og sem flestir unglingaforeldrar penna og punktaði hjá mér. Að- hafi séð þáttinn, því ég held að lingaherbergin. Ég held að for- eins til að vera vel undir það búin allir hafi getað lært eitthvað af eldrar gleymi því allt of oft að þegar ég mun takast á við þetta honum. Ráðgjafarnir tóku það þessar týndu verur eru að skapa mikilvæga hlutverk. Unglingar í skýrt fram að unglingarnir sér tilveru og verða að fá að vera Garðabæ fengu að segja sínar þyrftu að eiga sitt prívatlíf. For- eins og þau eru. Eftir þáttinn skoðanir og þá kom í ljós að flest eldrar ættu ekki gramsa í nátt- hlakka ég til að verða ung- þeirra vildu eyða meiri tíma með borðsskúffum unglinganna, hnýs- lingamamma. Ég held það verði foreldrum sínum. Það fannst mér ast í símunum þeirra og muna að bara stuð enda geymi ég punkt- merkilegt. Ég var einhvern veg- banka áður en farið er inn í ung- ana í kollinum.

21.10 22.00 22.00 ▼ ▼ ▼ Gaman Drama Raunveru- leiki

Gló Magnaða. Gló breytist í ofurhetju á kvöldin The Shield. Vick Mackey hjálpar gömlum kunn- Queer Eye for the Straight Guy. Tískulöggurnar og berst við ill öfl. ingja að finna ungling á glapstigum í kvöld. taka einn gagnkynhneigðan mann fyrir og gefa honum góð ráð.

SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN

7.00 Malcolm In the Middle (e) 7.30 Inn- 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- lit/útlit 8.20 One Tree Hill 9.10 Þak yfir höf- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey uðið (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist 10.20 Ísland í bítið

17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 17.55 Cheers – 2. þáttaröð (16/22) 18.20 Arthur (102:105) Perfect Strangers 13.25 George Lopez 3 (e) One Tree Hill (e) 13.50 Married to the Kellys (e) 14.15 Game TV 14.40 Sketch Show 2, The 15.05 Extreme Makeover (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Cubix, Yu Gi Oh, Galidor, Shin Chan, Gutti gaur) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2

18.30 Gló magnaða (5:19) 19.00 Ísland í dag 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Sigurðsson. 19.35 Íslandsmótið í handbolta Úrslitakeppn- 20.00 Strákarnir 19.30 Allt í drasli (e) in, úrslit karla, 2. leikur, bein útsending 20.30 Fear Factor (3:31) (Mörk óttans 5) 20.00 The Mountain frá öllum leiknum. Ímyndaðu þér sjónvarpsþátt þar sem 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- 21.10 Réttur er settur Leikinn þáttur unninn áhorfendur um nýjustu strauma og ▼ þínar verstu martraðir verða að veru- í samvinnu við Orator, Félag laga- leika. stefnur í hönnun og arkitektúr með nema. Hér eru settar á svið nágranna- 21.15 Las Vegas 2 (16:24) (Can You See What aðstoð valinkunnra fagurkera. erjur og dómsmál sem af þeim leiðir. I See?) Dramatískur myndaflokkur 22.00 Queer Eye for the Straight Guy Sam- ▼ 22.00 Tíufréttir sem gerist í spilaborginni Las Vegas. kynhneigðar tískulöggur gefa gagn- 22.20 Lögregluforinginn (1:2) (The Comm- 22.00 Shield (2:13) (Sérsveitin 4) The kynhneigðum körlum góð ráð um ▼ ander) Bresk sakamálamynd í tveimur Shield gerist í Los Angeles og fjallar um hvernig þeir megi ganga í augun á Tölvunám eldri borgara hlutum eftir Lyndu La Plante. Clare sveit lögreglumanna sem virðist hafa hinu kyninu... Blaker er nýráðin sem yfirmaður nokkuð frjálsar hendur. Stranglega 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum morðdeildar lögreglunnar í London bönnuð börnum. af öllum gerðum í sjónvarpssal. sem fær árlega til rannsóknar 150 22.45 Navy NCIS (7:23) (Glæpadeild sjóhers- mál. Í þessari sögu glíma Blake og ins) Sjóhernum er svo annt um orð- Grunnur samstarfsmenn hennar við snúið spor sitt að starfandi er sérstök sveit 30 kennslustunda byrjendanámskeið. Engin morðmál en einkamálin þvælast líka sem rannsakar öll vafasöm mál sem fyrir henni. Seinni hlutinn verður sýnd- tengjast stofnuninni. Bönnuð börnum. undirstaða nauðsynleg, hæg yfirferð með ur að viku liðinni. 23.30 Twenty Four 4 (15:24) (Stranglega þolinmóðum kennurum. Aldurstakmark 60 ára og 23.35 Króníkan (15:15) 0.35 Dagskrárlok bönnuð börnum) 0.15 Cold Case 2 (15:24) 23.30 Survivor Palau (e) 0.15 Jack & Bobby eldri. Á námskeiðinu er markmiðið að þátttakendur (Bönnuð börnum) 1.00 Ground Control (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers – (Bönnuð börnum) 2.35 Fréttir og Ísland í dag 2. þáttaröð (16/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tón- verði færir að nota tölvuna til að skrifa texta, setja 3.55 Ísland í bítið 5.55 Tónlistarmyndbönd list hann snyrtilega upp og prenta, fara á internetið, frá Popp TíVí taka á móti og senda tölvupóst. Þátttakendur læra að koma sér upp ókeypis tölvupóstfangi. STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA AKSJÓN

Kennsla hefst 9. maí 6.00 People I Know (Bönnuð börnum) 8.00 7.00 Joyce M. 7.30 Benny H. 8.00 T.D. Jakes 8.30 7.15 Korter 21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Kissed by an Angel 10.00 Tortilla Soup 12.00 Robert S. 9.30 Ron P. 10.00 Joyce M. 10.30 Korter og lýkur 30. maí. Sweet November 14.00 Dr. T and the Women Gunnar Þorsteinsson (e) 11.00 Um trúna og til- Kennt er mánudaga 16.00 Kissed by an Angel 18.00 Tortilla Soup veruna 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía (e) 20.00 Sweet November 22.00 Strange Planet 13.00 Í leit að vegi Drottins 13.30 Acts Full og miðvikudaga (Bönnuð börnum) 0.00 People I Know (Bönn- Gospel 14.00 Joyce M. 14.30 Ron P. 16.00 Rob- uð börnum) 2.00 Dr. T and the Women ert S. 18.00 Joyce M. 19.30 Um trúna og tilveruna kl 13 - 16. 4.00 Strange Planet (Bönnuð börnum) 20.00 Robert S. 21.00 Ron P. 21.30 Joyce M. Verð kr. 19.500,- 22.00 Dr. David Cho 22.30 Joyce M. Vegleg kennslubók innifalin. ERLENDAR STÖÐVAR

SKY NEWS Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Dreams 22.25 Crime Stories 23.10 Art and Soul 23.40 Fréttir allan sólarhringinn. Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers Cheaters 0.25 City Hospital 1.25 Fashion House 18.00 Weird Nature 18.30 Supernatural 19.00 Natural Framhald I CNN INTERNATIONAL World 20.00 Miami Animal Police 21.00 Elephant Trilogy E! ENTERTAINMENT 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All 30 kennslustunda námskeið, hentar þeim sem lokið Fréttir allan sólarhringinn. About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 12.00 E! News 12.30 Extreme Close-Up 13.00 The E! True 0.00 Wildlife Specials 1.00 Ferocious Crocs Hollywood Story 14.00 Style Star 14.30 Life is Great with hafa byrjendanámskeiðinu eða hafa sambærilega FOX NEWS Brooke Burke 15.00 101 Reasons the '90s Ruled 17.00 Fréttir allan sólarhringinn. DISCOVERY Gastineau Girls 17.30 Fashion Police 18.00 E! News 18.30 undirstöðu. 12.00 American Casino 13.00 Battlefield 14.00 Junkyard Love is in the Heir 19.00 The E! True Hollywood Story EUROSPORT Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Buena 21.00 Love is in the Heir 22.00 The Entertainer 23.00 E! 14.00 Football: Eurogoals 15.00 Football: UEFA European Vista Fishing Club 16.00 Airships 17.00 Scrapheap Chal- News 23.30 Love is in the Heir 0.00 The E! True Under-17 Championship Italy 16.45 Football: Gooooal ! lenge 18.00 Mythbusters 19.00 Ultimates 20.00 Building Hollywood Story • Upprifjun 17.00 Football: UEFA European Under-17 Championship the Ultimate 20.30 Massive Engines 21.00 Blueprint for Italy 18.45 Boxing 21.00 All sports: WATTS 21.30 News: Disaster 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme JETIX • Æfingar í Word ritvinnslu Eurosportnews Report 21.45 Rally: World Championship Machines 0.00 Weapons of War 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro Italy 23.00 Football: Gooooal ! 23.15 News: Eurosport- 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon • Leit og vinnsla á internetinu og meðferð news Report MTV 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL BBC PRIME tölvupósts. 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new CARTOON NETWORK 12.00 Monarch of the Glen 12.50 Teletubbies 13.15 17.00 The Rock Chart 18.00 Newlyweds 18.30 The Ashlee • Excel kynning Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Step Simpson Show 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Inside 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 The Raven at Ten 21.00 Punk'd 21.30 SpongeBob SquarePants Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids 15.00 The Weakest Link 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready 22.00 Alternative Nation 23.00 Just See MTV Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Steady Cook 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Mak- Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo Kennsla hefst 10. maí og lýkur 31. maí. ing Animal Babies 19.00 Top Gear Xtra 20.00 The Trouble VH1 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and With Sleep 21.00 Casualty 21.50 Holby City 23.00 Great 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl 13 - 16. Romances of the 20th Century Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 ABC Bands Reunited 20.00 Best of 20.30 Two Time One Dexter's Laboratory Verð kr. 19.500,- Vegleg kennslubók innifalin. NATIONAL GEOGRAPHIC Hit Wonders 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 Air Crash Hits MGM Investigation 14.00 Seconds from Disaster 15.00 Pests 12.10 Deadly Weapon 13.40 Caveman 15.10 Electra Glide from Hell 16.00 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation CLUB in Blue 17.00 Hannibal Brooks 18.40 Eureka 21.00 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Pests from 12.10 Ross's BBQ Party 12.40 Race to the Altar 13.30 Hell 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds from Windrider 22.30 Something Wild 0.25 Donor 2.00 Palais Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Royale Disaster 22.00 Search for the Submarine I-52 23.00 For- Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy ensic Factor 0.00 Air Crash Investigation 16.00 16.25 16.50 Yoga Zone The Method Race to the TCM Altar 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 ANIMAL PLANET Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 19.00 Pat and Mike 20.35 Three Strangers 22.10 Tortilla Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sími: 544 2210 • www.tsk.is • [email protected] 12.00 Weird Nature 12.30 Supernatural 13.00 Natural Cheaters 20.10 More Sex Tips for Girls 20.45 Ex-Rated Flat 23.55 The Unsuspected 1.40 Suzy 3.10 No Guts, No World 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 In Your Glory: 75 Years of Award Winners ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 2005 29

VIÐ MÆLUM MEÐ... TALSTÖÐIN FM 90,9 RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið – Umsjón: Gunnhildur 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með RÉTTUR ER SETTUR Sjónvarpið kl. 21.10 Arna Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jóns- 11.03 Samfélagið í nærmynd Mikið hefur verið deilt um dóttur. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. Réttarhald frá upphafi til enda íslenskt réttarfar. 12.15 Hádegisútvarpið – Umsjón: Sigmund- 12.50 Auðlind 13.05 Syrpa 14.03 Útvarpssagan: 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Í þættinum Réttur er settur verður fylgst með ur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing – Um- Karlotta Lövenskjöld 14.30 Sagan bakvið lagið Dægurmálaútvarp Rásar 2 sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. dómsmáli í íslensku réttarumhverfi frá upp- 15.03 Spegill tímans: Sápukúlur yfir Vonar- stræti 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá hafi til enda. Þátturinn er leikinn og er hon- 14.03 Messufall – Umsjón: Anna Kristine 18.00 Fréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.35 Hand- um ætlað að auka skilning á íslensku réttar- Magnúsdóttir e. 15.03 Allt og sumt með Laufskálinn 20.05 Slæðingur 20.15 Á þjóðlegu boltarásin 21.05 Konsert 22.10 Popp og ról fari og uppfræða áhorfendur um réttarstöðu Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu nótunum 21.00 Í hosíló 21.55 Orð kvöldsins 0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Auð- sína á ákveðnu sviði. Farið verður ofan í Helgadóttur. 22.15 Leikskáldið Arthur Miller saumana á úrræðum sem stendur fólki til 17.59 Á kassanum – Illugi Jökulsson. 23.10 Söngkona gleði og sorgar lindin 2.10 Næturtónar 6.05 Einn og hálfur boða í nágrannaerjum. Þátturinn er saminn og leikinn af laganemum » BYLGJAN FM 98,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR við Háskóla Íslands. Framleiðandi er Þeir tveir og með leikstjórn fer Gunnar B. Guðmunds- 5.00 Reykjavík Síðdegis endurflutt 7.00 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10.03 RÓSA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin son. Svipmynd úr þættinum. Ísland í bítið 9.00 Ívar Guðmundsson INGÓLFSDÓTTIR 11.03 ARNÞRÚÐUR KARLS- FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp DÓTTIR FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi 12.25 Meinhornið (endurfl. frá deginum áður) FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 12.40 MEINHORNIÐ 13.05 JÖRUNDUR GUÐ- FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni

ÚR BÍÓHEIMUM Reykjavík Síðdegis MUNDSSON 14.03 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum

Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning? 1973. 18.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 Bragi 15.03 ÓSKAR BERGSSON 16.03 VIÐSKIPTAÞÁTT- FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni

Horror Express frá árinu frá Express Horror Guðmundsson - Með ástarkveðju 22.00 URINN 17.05 HEILSUHORN GAUJA LITLA 18.00 FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying Mirov úr kvikmyndinni úr Mirov „The two of you together. That's fine. But what if Svar: Meinhornið (e) 19.40 Endurfl. frá liðnum degi. one of you is the monster?“ Lífsaugað með Þórhalli miðli FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying

18.30 ▼

Íþróttir

Meistaradeild Evrópu. Nú er komið að beinni útsendingu frá síðari undanúrslitaleik Liverpool og Chelsea. Frábærar nýjar plötur í SÝN

7.00 Olíssport

17.15 David Letterman 18.00 UEFA Champ- ions League

Beck-Mellow Gold Beyonce-Dangerously In Love Coldplay–A Rush Of Blood To The Head Creed-Human Clay 18.30 UEFA Champions League (Liverpool – ▼ Chelsea) Bein útsending frá síðari undanúrslitaleik Liverpool og Chelsea. Þetta er þriðja viðureign félaganna í vetur. Chelsea vann báða deildarleik- ina 1-0 og úrslitaleik liðanna í deilda- bikarnum 3-2. 21.00 World Supercross (Qwest Field) Nýj- ustu fréttir frá heimsmeistaramótinu í Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250 rsm) í aðal- hlutverkum. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina. 50 Cent-Get Rich Or Die Trying Guns N Roses-Appetite For Destruction Iron Maiden–Greatest Hits –Live 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað.

23.15 UEFA Champions League (Liverpool – Chelsea)

POPP TÍVÍ Josh Groban-Closer Modest Mouse-Good News For People... Queen–Greatest Hits Ray Charles-The Genius Of Ray Charles

7.00 Jing Jang 12.00 Íslenski popp listinn (e) 17.20 Jing Jang 18.05 Fríða og dýrið 19.05 Tvíhöfði (e) 19.35 Ren & Stimpy 2 20.05 I Bet You Will 20.35 Real World: San Diego 21.38 Jing Jang 22.15 Amish In the City

HALLMARK 12.30 10.5 14.15 Escape from Wildcat Canyon 16.00 Ear- ly Edition 16.45 Mercy Mission: The Rescue of Flight 771 Robert Plant-The Principle Of Moments Sissel-Soria Moria Stone Temple Pilots-Thank You, Best Of System Of A Down-Toxicity 18.15 Lives of the Saints 20.00 Law & Order Vi 20.45 Fatal Error 22.15 Lives of the Saints 0.00 Law & Order Vi 0.45 Eftirtaldir titlar eru nú fáanlegir í 2 fyrir 2.200 tilboðinu. Þú velur 2 plötur úr listanum hér að neðan og borgar aðeins 2.200 krónur. Mercy Mission: The Rescue of Flight 771 2.15 Fatal Error AC/DC-74 Jailbreak -Room Service George Michael-Older Iron Maiden-The Number Of The Beast Nick Cave & The Bad Seeds-Best Of Smashing Pumpkins-Adore BBC FOOD AC/DC-Blow Up Your Video Celine Dion-A New Day Has Come George Michael-Songs From The Last Century Iron Maiden-Virtual XI Oasis-Be Here Now Smashing Pumpkins-Earphoria 12.00 Street Cafe 12.30 Ready Steady Cook 13.00 New AC/DC-Dirty Deeds Done Dirt Cheap Coldplay-A Rush Of Blood To The Head Gorillaz-Gorillaz Iron Maiden-X-Factor Oasis-Definitely Maybe Smashing Pumpkins-Gish Scandinavian Cooking 13.30 Floyd's Fjord Fiesta 14.00 AC/DC-Flick Of The Switch Coldplay-Parachutes Green Day-Dookie Jeff Buckley-Live At L'Olympia Oasis-Heathen Chemistry Smashing Pumpkins-Rotten Apples-Greatest Hits Can't Cook Won't Cook 14.30 Sophie's Weekends 15.30 Ready Steady Cook 16.00 Delia's How to Cook 16.30 AC/DC-Fly On The Wall Creed-Human Clay Green Day-Insomniac Joe Cocker-Essential Oasis-Morning Glory Spandau Ballet-Gold-Very Best Of Rosemary Castle Cook 17.00 Tony and Giorgio 17.30 AC/DC-For Those About To Rock Creed- Green Day-Nimrod Joe Cocker-Heart & Soul Oasis-Standing On The Shoulder... Stone Temple Pilots-Thank You, Best Of Tyler's Ultimate 18.30 Ready Steady Cook 19.00 The Hi Lo AC/DC-High Voltage Creed- Green Day-Shenanigans Joe Cocker-Live In The Promised Land Ozzy Osbourne-Blizzard of Ozz Stranglers-Peaches-Very Best Of Club 19.30 Kitchen Takeover 20.00 Can't Cook Won't AC/DC-If You Want Blood... David Bowie-Hunky Dory Green Day-Warning John Mayer-Room For Squares Peter Gabriel-Shaking The Tree 16 Great Sugababes-Three Cook 20.30 A Cook On the Wild Side 21.30 Ready Stea- dy Cook AC/DC-Let There Be Rock David Bowie-Low Guns N Roses-Appetite For Destruction Josh Groban-Closer Portishead-Dummy System Of A Down-Steal This AC/DC-Live '92 David Bowie-Station To Station Guns N Roses-G N'R Lies Led Zeppelin-1 Portishead-PNYC System Of A Down-System Of A Down DR1 AC/DC-Powerage David Gray-White Ladder Guns N Roses-The Spaghetti Incident ? Led Zeppelin-2 Portishead-Portishead System Of A Down-Toxicity 12.15 Gul snerre 12.20 SPOT 12.50 Lægens bord 13.20 AC/DC-Razor's Edge Deftones-Adrenaline Guns N Roses-Use Your Illusion I Led Zeppelin-3 Queen-Greatest Hits Talking Heads-Once In A Lifetime;Best Of Konsum 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 14.30 Andrea Bocelli-Andrea Deftones-Around The Fur Guns N Roses-Use Your Illusion II Led Zeppelin-4 Queen-Greatest Hits 2 Tom Waits-Blue Valentine Negermagasinet 15.00 Vores vilde verden 15.05 Dragon Audioslave-Audioslave Deftones-Deftones Human League-Greatest Hits Led Zeppelin-Coda Queen-Greatest Hits III Tom Waits-Foreign Affairs Ball Z 15.30 N¢rd 16.00 Lille N¢rd! 16.30 TV Avisen med Beck-Mellow Gold Deftones-White Pony Iron Maiden-Brave New World Led Zeppelin-Houses Of The Holy Rage Against The Machine-Live From The Grand Olympic Úr kvikmynd-Amelie Sport og Vejret 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Hammerslag 18.30 Mit ¢mme punkt 19.00 TV Beck-Midnite Vultures Duran Duran-Arena Iron Maiden-Dance Of Death Led Zeppelin-In Through The Out Door Ramones-Rocket To Russia Úr kvikmynd-Grease Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Optakt- Beck-Mutations Duran Duran-Duran Duran Iron Maiden-Edward The Great-Gr. Hits Led Zeppelin-Presence Ray Charles-At Newport Úr kvikmynd-Wedding Singer sprogram DM i indsamling 20.15 Hitlers vej til magten Beck-Odelay Duran Duran-Rio Iron Maiden-Fear Of The Dark Lionel Richie-Back To Front Ray Charles-Genius After Hours Velvet Underground & Nico-Velvet Underground & Nico 21.45 Blue Murder 22.30 OBS 22.35 Boogie Beyonce-Dangerously In Love Duran Duran-Seven & The Ragged Tiger Iron Maiden-Iron Maiden Moby-Play Ray Charles-Genius Of Ray Charles Violent Femmes-Violent Femmes (Deluxe 2CD) SV1 Billy Idol-Greatest Hits Elliot Smith-Figure 8 Iron Maiden-Killers Moby-Play-B Sides Robert Plant & Jimmy Page-No Quarter Wilco-Yankee Hotel Foxtrot Blur-Best Of Elliot Smith-Xo Iron Maiden-No Prayer For The Dying Modest Mouse-Good News For People... Robert Plant-Pictures At Eleven 12.10 Domaren 14.00 Rapport 14.05 Mitt i naturen 14.35 Min galna familj 15.00 Ramp om historia 15.30 Krokodill Bob Dylan-Empire Burlesque 50 Cent-Get Rich Or Die Trying Iron Maiden-Piece Of Mind Muse-Absolution Robert Plant-The Principle Of Moments 16.00 BoliBompa 16.01 Sagor från Zoo 16.10 Tigern Curry Bob Dylan-New Morning Frank Sinatra-My Way Iron Maiden-Powerslave Neil Young-Neil Young Sinead O'Connor-Best Of 16.20 Vi på Krabban 16.30 Hjärnkontoret 17.00 Stall- Bobby McFerrin-Simple Pleasure Garbage-Garbage Iron Maiden-Seventh Son Of A 7th Son Neil Young-Tonight's The Night Sissel-Sissel kompisar 17.25 Tracks video 17.30 Rapport 18.00 Upp- Bruce Springsteen-Born In The USA Genesis-Turn It On Again-The Hits Iron Maiden-Somewhere In Time New Order-Best Of Sissel-Soria Moria drag Granskning 19.00 Dagar av fruktan 19.50 24 Nöje 20.00 Debatt direkt från Sverige 21.00 Rapport 21.10 Kult- urnyheterna 21.20 Sverige! 21.50 Raggadish 22.20 Sportsöndag: Rally-VM 23.10 Sändningar från SVT24 2 fyrir 2.200 tilboðið er fáanlegt í öllum betri plötuverslunum um land allt 38 3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR

DÓTAKASSINN

Dótið? Boom Bag dvd-myndir, bækur, heyrnartól og svo framvegis. Nú ef ferðalangurinn er með lítinn farangur er Sem er? Hátalarakerfi sem er byggt upp eins lítið mál að geyma ferðatölvuna í stóru töskunni. og ferðataska. Hátalarakerfið er með magn- ara og subwoofer og nýtist hvar og hvenær Kostir? Taskan, með hljóðkerfinu, vegur aðeins sem er. Kerfið er frábært fyrir þá sem ferðast um eitt og hálft kíló en fyrir þá sem nenna ekki á milli staða með ræður, fyrirlestra, kynningar að burðast með hljóðkerfið á bakinu er lítið mál eða bara til að spila tónlist. Auðvelt er að að renna niður hjólunum og draga töskuna á tengja allar tegundir spilara við hátalarakerf- eftir sér eins og hverja aðra nútíma ferðatösku. ið; geislaspilara, dvd-spilara, mp-3 spilara, Magnarinn er tíu wött og hátalararnir hvor um HRÓSIÐ ferðatölvur, hljóðnema, myndvarpa og svo sig fimm wött og einn sub-woofer átta wött sem mætti lengi telja. Kerfið býr þó ekki bara yfir ætti að gefa nægan hljóðstyrk fyrir meðalstóra ...fá Edda Ýrr Einarsdóttir og góðum hljómgæðum heldur var það sér- ráðstefnu. hannað til að flytja á milli staða í tösku sem Alma Geirdal sem hafa stofnað Verð? Ein hljóðferðataska kostar um 330 dollara, samtökin Forma, samtök átrösk- er eins og venjuleg ferðataska. Hljóðkerfinu er svo haganlega komið fyrir í töskunni að rúmar tuttugu þúsund krónur, en hljóðkerfi með unarsjúklinga. Stöllurnar ætla að nóg pláss er í henni til að pakka hefðbundn- tveimur töskum sem hægt er að tengja saman, bjóða upp á hópmeðferð fyrir um farangri, svo sem fötum, tannbursta eða kostar tæpar 38 þúsund krónur. Nánari upplýs- átröskunarsjúklinga án endur- öðrum nauðsynjum á ferðalaginu. Boom bag ingar um Boom Bag má fá á vefslóðinni gjalds í Hinu húsinu í sumar. fylgir einnig hliðartaska fyrir fartölvu, farsíma, boombags.com.

1 2345 ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON: KVEÐUR GAMLA VINNUSTAÐINN FRÉTTIR AF FÓLKI

67 8 þróttafréttamaðurinn knái, Valtýr ÍBjörn Valtýsson, hefur söðlað um og ráðið sig til starfa á Blaðinu, nýju 9 10 11 fríblaði sem fer í dreifingu í lok vik- Ritstýrir nýju blaði unnar. Valtýr Björn mun klára vinnu- 12 13 vikuna á Sýn áður en hann tekur við Nýtt blað fyrir ungt fólk er í burð- nýja starfinu. arliðnum á vegum fjölmiðlafyrir- Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Valtýr 14 15 tækisins 365, sem gefur meðal Björn segir skilið við annars út Fréttablaðið. Ritstjóri íþróttirnar á Stöð 2 og Sýn en hann gekk þar út 16 17 hefur verið ráðinn en það mun vera Anna Margrét Björnsson, með hurðaskelli fyrir ritstjóri Iceland Review. nokkrum árum. Val- 18 19 20 „Já, ég er að taka við nýju týr Björn sá þó að sér, eins og hann blaði,“ staðfestir hún en vill þó lýsti fyrir lesendum 21 sem minnst um það segja, málið Séð og heyrt fyrir sé enn á byrjunarreit. „Mér finnst nokkru, og baðst ég hafa gert mitt hjá Review, afsökunar á fram- Lárétt: fengið mínu framgengt og nú er komu sinni og var ráðinn 2 erfiðleikar, 6 á því herrans ári, 8 gerast, kominn tími til þess að takast á aftur upp á Lyngháls þar sem hann 9 ákæra, 11 keyri, 12 áfall, 14 heimting, við nýja hluti,“ segir hún. „Þetta hefur verið séð um þáttinn Í beinni 16 utan, 17 kaldi, 18 handfesta, 20 sam- var mjög freistandi tilboð en það ásamt Hans Steinari Bjarnasyni og hljóðar, 21 úrgangsfiskur. sem er kannski mest spennandi er Böðvari Bergssyni. Fyrsta eintak Lóðrétt: að ég fæ að taka þátt í að móta Blaðsins, sem Sigurður G. Guðjóns- 1 fíkniefni, 3 tónn, 4 titrar, 5 óþétt, 7 son, Karl Garðarsson og Steinn sortnar, 10 ílát, 13 ábreiða, 15 bylgja, 16 blaðið frá grunni en er ekki að taka við neinu sem fyrir er.“ Kári Ragnarsson standa að, mun stefna, 19 rothögg. væntanlega koma út á föstudaginn Lausn. Anna Margrét hefur verið hjá kemur.

Iceland Review í sex ár. Fimm ár

ko. 19 átt, 16 alda, 15 lak, 13 ker,

10 sem blaðamaður en fyrir ári síðan meðan Össur Skarphéðinsson dökknar, 7 lek, 5 skelfur, 4 as, 3 hass,

1 tók hún við ritstjórn þess. Nú seg- og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Lóðrétt: Á

ist hún vera tilbúin að söðla tros. keppast um formannsembætti í

21 rd, 20 tak, 18 kul, 17 án, 16 krafa, 14 um.“Það verður spennandi að Samfylkingunni fer minna fyrir vara-

skell, 12 ek, 11 sök, 9 ske, 8 ad, 6 basl,

2 vera með púlsinn á Íslandi,“ bætir formannsembættinu, sem Ingibjörg Lárétt: hún við. Sólrún hefur lýst yfir að hún hafi Blaðið hefur ekki enn fengið ekki áhuga á að halda fari svo að nafn og er nánast allt á byrjunar- hún tapi formannskjörinu. Ágúst reit. Þó er vitað að um vikurit er Ólafur Ágústsson hefur lýst yfir [ VEISTU SVARIÐ ] að ræða fyrir fólk á aldrinum 20 framboði til varaformanns og Lúð- vík Bergvinsson útilokaði ekki Svör við spurningum á bls. 8 til 30 ára, sem verður ekki í dag- framboð í viðtali við Fréttablaðið blaðaformi. Það verður Reykja- um helgina en hann 1 Jón Arnór Stefánsson. víkurtengt en að öðru leyti segist mun hafa haft auga- Anna Margrét vita fátt annað en Mosaic Fashions. stað á stöðunni um 2 það að hún verður ritstjóri. „Mér árabil. Jóhanna Sig- 3 Coldplay. sýnist hins vegar vera markaður urðardóttir, Kristján fyrir svona blað,“ segir hún og er Möller, Guðmundur augljóslega spennt fyrir þessum Árni Stefánsson og

» FASTUR nýja vinnustað. „Ég ætla bara að Lúðvík Geirsson hafa kýla á þetta,“ bætir hún við ákveð- einnig verið orðuð við in. varaformannsembætt- ið og nú er nafn borgarstjórans [email protected] Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur líka komið í þennan pott en stuðn- ingsmenn hennar í Reykjavík sjá fyrir sér að hún geti styrkt stöðu sína til muna sem borgarstjóraefni í ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON Er hætt kosningunum á næsta ári komist » PUNKTUR með Iceland Review og er að taka við nýju hún til frekari metorða innan Sam- blaði fyrir ungt fólk á vegum fjölmiðlafyrir- fylkingarinnar. tæksins 365. Helgi pönkar upp útvarpið

Helgi Seljan, sem hefur verið nýja hluti, útvarpið bjóði upp á blaðamaður á DV í tæpt ár, hef- spennandi möguleika. ur söðlað um og verður fram- Þá segist hann ekki síst vera vegis þriðja hjólið í þættinum spenntur fyrir að hitta nýju Piltur með Asperger Allt og sumt, sem er á dagskrá starfsfélagana, þau Hallgrím Talstöðvarinnar alla virka daga Thorsteinsson og Helgu Völu milli þrjú og sex.. „Ég hafði Helgadóttur. „Hallgrímur var reyndar aldrei leitt hugann að byrjaður að tala í útvarpi áður því að verða útvarpsmaður, mig en ég fæddist og þó Helga Vala ákærður fyrir dreymdi alltaf um að vera sé kannski ekki búin að vera al- slökkviliðsmaður,“ segir Helgi í veg jafn lengi þá er hún mikill léttum dúr. reynslubolti.“ Hann kveður gamla vinnustað- Aðspurður um áherslur segir inn með söknuði. „Það var gam- Helgi þær ekki mikið breytast tölvuinnbrot an að vera þarna og það er alls þrátt fyrir nýjan starfsvett- ekki auðvelt að fara,“ segir vang. „Ég pönka þetta aðeins hann. upp,“ segir hann. Fór í óleyfi inn á Helgi verður þó ekki meðal [email protected] ókunnugra á Talstöðinni því tölvukerfi skólans hann hittir fyrir gamla ritstjór- ann sinn af DV, Illuga Jökulsson. „Það er mikill plús að hann er – hefur þú séð DV í dag? þarna,“ segir Helgi sem er full- HELGI SELJAN Í NÝJU UMHVERFI Er ur tilhlökkunar að takast á við fullur tilhlökkunar að takast á við nýja hluti. •• •• EkkiEkki látaláta plataplata þig!þig!

HIVE auglýsir frelsi ... En verðið sem almennt er auglýst miðast við 12 mánaða bindingu! Og Vodafone auglýsir ... "Heimili sem eru með allt hjá Og Vodafone"... fá ótakmarkað niðurhal og betra verð! Síminn auglýsir ... "Til að geta fengið ótakmarkað niðurhal þarftu að hafa GSM númer hjá Símanum". Það sem skiptir máli er að BTnet er alltaf ódýrara! •• •• ÓdýrastirÓdýrastir extra áá Íslandi!**Íslandi!** V16 V16 extra • • 4 Mb/s hraði • • 2GB erlent niðurhal • • 3 póstföng • • 1,99 kr. MB umfram erlent niðurhal Afnot af þráðlausum beini

Mánaðaráskrift á tónlist.is Allt þetta á aðeins 3.890 kr. á mánuði allt innifalið! Kíktu við í næstu BT verslun og fáðu þér áskrift eða hringdu í síma 588-1234 og við sendum þér búnaðinn forstilltann og tilbúinn til notkunar þér að kostnaðarlausu! • • hafðu hraðann á taktu fleiri bita!

* * Miðað við sambærilega pakka í boði á Íslandi 20 apríl 2005. www.btnet.is Síðan 1991 ® Þakviðgerðir

SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, [email protected] Málarameistari DREIFING: [email protected] Auglýsingadeild: [email protected] Veffang: visir.is sér um þakið 555 7500 V IÐ SEGJUM FRÉTTIR S MÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 555 7500

BAKÞANKAR Outlander á frábæru verði KRISTÍNAR HELGU GUNNARSDÓTTUR Sofin þjóð ft hafa fleiri rölt undir kröfu- Ospjöldum á fyrsta maí en á sunnudaginn. Þeir voru þó þarna á sínum stað, stéttarfélagar, friðar- sinnar, feministar og kaffiþyrst stemmningsliðið, enda búið að arka þessa leið af mismiklum hita allt frá árinu 1923 þegar fyrsta kröfugang- an á baráttudegi verkalýðsins var farin hérlendis. Þessi alþjóðlegi verkalýðsdagur er hundrað og sext- án ára gamall. Fyrir hálfri öld þótti páfagarði tilhlýðilegt að helga dag- inn trésmiðnum Jósef sem varð þó þekktari fyrir að fóstra Krist en fyr- ir smíðaverkin sín. Frelsi, jafnrétti og bræðralag var einmitt það sem fóstursonur smiðsins boðaði – nokk- uð sem páfastóll hefur ekki alveg náð að tileinka sér í sínum boðskap – jú, kannski bræðralagið en systra- lagið hefur farið fyrir lítið þar á bæ.

FYRSTI MAÍ er meðal þeirra daga sem lagt hefur verið til að færa svo fá megi út úr honum samfelldari frídaga. Dagurinn er ýmist kallaður frídagur verkalýðsins eða baráttu- dagur verkalýðsins en virtist hvor- ugt vera hjá starfsmönnum Nátt- fatalagersins og Naglasmiðjunnar nú um helgina. Þar stóðu menn vakt- ina á sunnudag og vissu lítið af mál- staðnum í miðbænum.

SUMUM FINNST sársaukalítið að leggja niður verkalýðsdaginn, finnst að baráttumálin séu horfin og að allir hafi það svo feikilega gott. Verkalýðurinn er orðinn lúinn og lemstraður í háhraðasamfélaginu. Kannski er búið að svæfa verka- manninn í sófanum fyrir framan sjónvarpið með grilltöng í hönd. Ef til vill hefur líka þeim verka- mönnum fjölgað á Íslandi sem ekki eru meðvitaðir um rétt sinn og skortir samskiptaleiðir til að kynna sér hann.

Í SVEFNROFUNUM hljóma kjör- orð dagsins: Einn réttur – ekkert svindl, og hrint er af stað átaki gegn ólöglegri atvinnustarfssemi með er- lent vinnuafl. Launamunur kynjana er á sínum stað á þessu fallega vori. Auður og völd safnast áfram hratt á fárra hendur. Fátæktin mælist á lengd raðarinnar fyrir utan mæðra- styrksnefnd á aðventu og markaður- inn hafnar eldra vinnuafli. Sofin þjóð fjölmennir kannski ekki lengur í kröfugöngur en vaknar við útkall og andmælir með hóptilboði í Sím- ann sinn. Sú kröfuganga er stór og mótmælin þau háværustu sem heyrst hafa lengi.

100% Frjáls íbúðalán Engin skilyrði veð setn ing önnur arhlu um tfall 4,15% verðtryggðir vextir bankaviðskipti

Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á [email protected]