Vefþjónustur SFR
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
Vefþjónustur SFR Vefþjónustur SÍ - SFR Efnisyfirlit Vefþjónustur SÍ - SFR Efnisyfirlit 1. Almennt 2. Slóðir 2.1. Skyggnir 2.1.1. Prófunarumhverfi Skyggnir 2.1.2. Raunumhverfi Skyggnir 2.2. TR/SÍ 2.2.1. Prófunarumhverfi TR/SÍ 2.2.2. Raunumhverfi TR/SÍ 3. Umslag : sfr 3.1. profun 3.2. stadasjuklings 3.3. vistaskjal 3.4. tryggingaskra 4. Stoðgögn 4.1. Villulisti 4.2. Staða sjúklings : tafla 4.3. Þjónustuflokkar sjúkrahúsa 4.4. Þjónustflokkar heilsugæslu (hér bætist oft nýtt við með nýjum sendendum) 4.5. TR-kóði: 5. SFR-soap köll 5.1. SFR-profun 5.2. SFR-stadasjuklings 5.3. SFR-vistaskjal 5.4. profun: 5.5. stadasjuklings: 5.6. vistaskjal: 1. Almennt Föll sem viðskiptavinir geta sent SÍ eru móttekin í gegnum SOAP-umslag. Umslag sfr Umslag fyrir upplýsingar tengdar ýmsum lækniskostnaði og útreikningi á komugjöldum. Upplýsingar sem fara á milli grunnkerfa SÍ og kerfa viðskiptavina SÍ. 2. Slóðir 2.1. Skyggnir Föll sem eru uppsett hjá Skyggni eru: profun stadasjuklings tryggingaskra Þau eru uppsett á eftirfarandi slóðum: 2.1.1. Prófunarumhverfi Skyggnir Prófunarumhverfi : https://pws.sjukra.is/sfr/sfr.svc Schema skilgreining : https://pws.sjukra.is/sfr/sfr.svc?wsdl 2.1.2. Raunumhverfi Skyggnir Raunumhverfi : https://ws.sjukra.is/sfr/sfr.svc Schema skilgreining : https://ws.sjukra.is/sfr/sfr.svc?wsdl 2.2. TR/SÍ Föllin sem eru uppsett hjá TR/SÍ eru: profun stadasjuklings vistaskjal Þau eru uppsett á eftirfarandi slóðum 2.2.1. Prófunarumhverfi TR/SÍ Prófunarumhverfi : https://huld.sjukra.is/p/sfr Schema skilgreining : https://huld.sjukra.is/p/sfr?wsdl 2.2.2. Raunumhverfi TR/SÍ Raunumhverfi: https://huld.sjukra.is/sfr Schema skilgreining : https://huld.sjukra.is/sfr?wsdl Ath:. Tegund gilda eru annað hvort N = númer S=strengur D=Dagsetning B=Bitastrengur. Tala innan sviga eftir tegund segir til um mögulega hámarksstærð þeirra. ( dæmi: N(10) er allt að 10 stafa tala). Dagsetningasvæði eru á forminu yyyy-mm-dd [ ] utan um tegundarskilgreiningu svæði merkir að svæði sé valkvætt. 3. Umslag : sfr 3.1. profun Prófunarfall til að prófa hvort samskipti eru í lagi Heiti svæðis Tegund Skýring Inntak sendandi S(100) Einkenni raunverulegs sendanda ef verið er að senda gögn fyrir hönd einhvers annars annars autt/sleppt. starfsmadur S(50) Einkenni starfsmanns sendanda ef sendandi er útfylltur annars autt/sleppt. Úttak radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍ gefur sendingunni. 3.2. stadasjuklings Fall sem svarar til um greiðsluþátttöku SÍ vegna sjúklings gagnvart lækniskostnaði eða komugjalda. Heiti svæðis Tegund Skýring Heiti svæðis Tegund Skýring Inntak sendandi S(100) Einkenni raunverulegs sendanda ef verið er að senda gögn fyrir hönd einhvers annars annars autt/sleppt. kennitala S(10) Kennitala sjúklings. dagsetning D Dagsetning afgreiðslu. ATH. Ekki notað þar sem skeytið skilar aðeins nýjustu upplýsingum. Úttak radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍ gefur sendingunni. inniliggjandi N(1) 1=Sjúklingur er skráður inniliggjandi á afgreiðsludegi, 0 annars. sjukratryggdur N(1) Svarar til um hvort sjúklingur sé sjúkratryggður á Íslandi á afgreiðsludegi. 1= já, 0=nei. skyringsjukratryggdur S(100) Ef sjukratryggdur inniheldur gildið 0=nei þá er nánar útskýrt í orðum hversvegna sjúklingur er ekki sjúkratryggður. afslattarkort N(10) 0 = Á ekki afsláttarkort sem gildir á afgreiðsludegi annars inniheldur númer afsláttakorts sem gildir á afgreiðsludegi. stada S(4) Staða einstaklings vegna greiðsluþátttöku SÍ. ALM Almenn staða. ATVL Atvinnulaus. BARN Barn yngri en 18 ára. BAUM Börn með umönnunarkort. EL67 Aldraðir I. 67-69 með skertan eða engan lífeyrir. ELLI Aldraðir II. 70 ára og eldri. GRAT* 60-69 ára sem njóta óskerts ellilífeyris, þ.m.t. sjómenn eða 67-69 ára sem voru örorkulífeyrisþegar fram til 67 ára aldurs. OROR Örorkulífeyrisþegar. 3.3. vistaskjal Vistar SÍ skjal af ákveðinni tegund. Heiti svæðis Tegund Skýring Inntak sendandi S(100) Einkenni raunverulegs sendanda/afgreiðslustöð. Má vera textastrengur eða númer viðskiptamanns. Númer viðskiptamanns fæst uppgefið hjá SÍ. Ef sendur er textastrengur þá þarf hann að vera forskráður hjá SÍ (sem mappar strenginn yfir í viðskiptamannanúmer í töflum SÍ). Ef sent er númer, þá þarf það að vera til hjá SÍ. tegundskjals N(4) Tegund af SÍ skjali samkvæmt skilgreiningu SÍ. Komureikningar eru nr. 473 470 = sérfræðireikningur. 900 = grunnvottorð. skjal skjal-xml SÍ skjal samkvæmt skilgreiningu SÍ. Úttak radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍ úthlutar sendingunni. skjalanumer_si N(10) Einkvæmt skjalanúmer sem skjali er úthlutað ef vistun tókst. villulisti Fylki Fylki af villum ef villur eru gögnum í innsendu xml skjali (Ef tokst = 0). -- linunumer N(4) raðnúmer á villum þ.e. frá 1..n -- villa N(1) 1=villa -- Tegundvillu S(20) fasti tegundar af villu sem SÍ gefur villunni. -- villulysing S(1000) Lýsing á villu. 3.4. tryggingaskra Fall sem skilar tryggingaskrá SÍ sem inniheldur hverjir eru sjúkratryggðir í þjóðskrá. Heiti svæðis Tegund Skýring Heiti svæðis Tegund Skýring Inntak sendandi S(100) Einkenni raunverulegs sendanda ef verið er að senda gögn fyrir hönd einhvers annars annars autt/sleppt. Úttak radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍ gefur sendingunni. skraarheiti S(100) Heiti á tryggingaskrá. skra B Tryggingaskrá í bitastreng formati BASE64. 4. Stoðgögn 4.1. Villulisti Auk þess að athugað er með schemu eru gerðar nokkrar fleiri athuganir á gögnum áður en móttaka á þeim eru samþykktar. Ef í ljós kemur að um villu er að ræða er þeim skilað í villulista. Tegund villu Villuskýring c_skjt473_kerfi Villa í kerfum SÍ c_skjt473_xml_r Villa við lestur úr xml-skeyti c_skjt473_xml_w Villa við skráningu gagna skv. xml-skeyti c_skjt473_raf_w Villa við skráningu skjals skv. xml-skeyti c_skjt473_raf_a Villa við að skrifa haus reiknings c_skjt473_raf_b Villa við að skrifa línur reiknings c_skjt473_kennt Villa við kennitölu c_skjt473_bakf Villa við móttöku bakfærslu 4.2. Staða sjúklings : tafla Raðnúmer gjaldflokks Staða sjúklings -- kóði Lýsing 102 UTL1 Útlendingur m/afsl 103 UTL2 Útlendingur m.m./afsl (börn, ellilífeyrisþegi) 1 ALM Almenn koma 2 ELLI Ellilífeyrisþegi 3 BARN Barn 4 STFM Starfsmaður 5 OROR Örorkulífeyrisþegi 6 OSJU Ósjúkratryggður 101 VIST Vistmaður á annari sjúkrastofnun 8 ATVL Atvinnulaus 10 EL67 Aldraður 67-69 ára 11 BAUM Barn með umönnunarkort 12 GRAT Einstaklingur framvísar gráa kortinu 4.3. Þjónustuflokkar sjúkrahúsa Þjónustu-flo Heiti Gildir frá Gildir til Raðnúmer LSH-númer Gjaldaliður kkur skv. gjaldskrá SÍ 021 Hlutur 01.01.2008 31.12.2010 16 -2 1000000 sjúklings í reikningi sérfræðings 022 Nýkomugjald/ 01.01.2008 31.12.2010 17 1 1000103 bráðamóttaka /slysastofugja ld 023 Rannsóknargj 01.01.2008 31.12.2010 18 3 1100101 ald 024 Röntgengjald 01.01.2008 31.12.2010 19 4 2200101 025 Læknisþjónus 01.01.2008 31.12.2010 20 7 1000103 ta í Neyðarbíl 026 Hjúkrunarmót 01.01.2008 31.12.2010 21 121 1000104 taka 027 Koma á 01.01.2008 31.12.2010 22 181 1000104 göngudeild vegna þjónustu annarra en lækna 028 Koma til 01.01.2008 31.12.2010 23 381 1000104 Iðjuþjálfara 029 Innöndun 01.01.2008 31.12.2010 24 402 1000104 030 Heyrnarmæli 01.01.2008 31.12.2010 25 404 1000104 ng 031 Kransæða\- 01.01.2008 31.12.2010 26 741 1000303 og hjartaþræðing 032 Keiluskurðað 01.01.2008 31.12.2010 27 743 1000302 gerð 033 Koma til 01.01.2008 31.12.2010 28 921 1000104 sálfræðings 034 Beinþéttnimæ 01.01.2008 31.12.2010 29 1001 1000105 ling 035 Lyfjagjöf 01.01.2008 31.12.2010 30 1067 1000104 4.4. Þjónustflokkar heilsugæslu (hér bætist oft nýtt við með nýjum sendendum) Þjónustuflokku Heiti Gildir frá Gildir til Gjaldaliður SÍ Á við r 121 Hlutur sjúklings í 01.01.2010 31.12.2100 1000000 Heilsugæslu reikningi sérfræðings 122 Komugjald 01.01.2010 31.12.2100 1000101 Heilsugæslu 125 Koma utan 01.01.2010 31.12.2100 1000201 Heilsugæslu dagvinnutíma 126 Vitjun 01.01.2010 31.12.2100 1000102 Heilsugæslu 127 Vitjun utan 01.01.2010 31.12.2100 1000202 Heilsugæslu dagvinnutíma 123 Rannsókn 01.01.2010 31.12.2100 1100101 Heilsugæslu 124 Röntgen 01.01.2010 31.12.2100 2200101 Heilsugæslu 4.5. TR-kóði: Dæmi um það hvernig sendendur geta nýtt sér TR_code TR_code Heiti Athugasemdir við þessi 4 dæmi: 3 Rannsóknargjald Finnst ekki hjá SÍ 32000 Lungu Finnst ekki hjá TR 5400301 Geðlækning, 1/2 klst. hvert skipti Finnst 1 Komugjald á Slysa\- og bráðadeild Finnst ekki hjá TR 5. SFR-soap köll Hægt er að nota Wget hugbúnaðinn til að prófa skeytin. Sjá: http://www.gnu.org/software/wget/ http://gnuwin32.sourceforge.net/packages/wget.ht Einnig er hægt að nota forrit SOAPUI eða WCFSTROM. http://www.soapui.org/ http://wcfstorm.com 5.1. SFR-profun $ wget -o reply.log -O reply.html --post-file sfr-profun.xml https://huld.sjukra.is/p/sfr -v --no-check-certificate $ cat reply.html <soap:Envelope xmlns:soap="\[http://schemas.xmlsoap.org/soap/envelope/"> <soap:Body> <ns2:profunResponse xmlns:ns2="\[http://sfr.service.mule.tr.is/"> <ProfunType> <tokst>1</tokst> <radnumer_si>7089</radnumer_si> </ProfunType> </ns2:profunResponse> </soap:Body> </soap:Envelope> 5.2. SFR-stadasjuklings $ wget -o reply.log -O reply.html --post-file sfr-stadasjuklings.xml [https://huld.sjukra.is/p/sfr -v \ --no-check-certificate; $ cat reply.html <soap:Envelope xmlns:soap="[http://schemas.xmlsoap.org/soap/envelope/"> <soap:Body> <ns2:stadasjuklingsResponse xmlns:ns2="[http://sfr.service.mule.tr.is/"> <StadaSjuklingsType> <tokst>1</tokst> <radnumer_si>7090</radnumer_si> <inniliggjandi>0</inniliggjandi> <sjukratryggdur>1</sjukratryggdur> <afslattarkort>0</afslattarkort> <stada>ALM</stada> </StadaSjuklingsType> </ns2:stadasjuklingsResponse> </soap:Body> </soap:Envelope> 5.3. SFR-vistaskjal $ wget