Húnavatnssýsla

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

Húnavatnssýsla HÁSKÓLI ÍSLANDS Raunvísindadeild Jarð- og landfræðiskor Byggðaþróun og atvinnulíf Húnavatnssýsla Eftir Arngrím Fannar Haraldsson Guðlaugu Ósk Svansdóttur Guðrúnu Erlu Jónsdóttur Hlín Jensdóttur Valgeir Ágúst Bjarnason Umsjón: Ásgeir Jónsson Efnisyfirlit Myndaskrá......................................................................................................................2 Töfluskrá ........................................................................................................................2 Inngangur .......................................................................................................................3 1. Landfræðileg sérkenni og afstaða ..............................................................................4 1.1 Húnaþing vestra ...................................................................................................4 1.2 Austur-Húnavatnssýsla ........................................................................................5 2 Atvinnumöguleikar á landsbyggðinni.........................................................................6 2.1 Húnavatnssýsla.....................................................................................................6 3 Þéttbýlismyndun .......................................................................................................10 3.1 Hvað rak þéttbýlismyndun í Húnavatnssýslum áfram? .....................................10 3.2 Lykilstaða í samgöngumálum ............................................................................11 3.3 Þjónustuhlutverk við nágrennið .............................................................................12 4. Félagsfræðilegir og stjórnunarlegir þættir ...............................................................13 4.1 Skólamál.............................................................................................................13 4.2 Íþróttir og tómstundir.........................................................................................14 4.3 Heilbrigðisþjónusta, Löggæsla og Slökkvilið....................................................15 4.4 Hreppar...............................................................................................................15 5 Greining á lýðfræði og fólksflutningum ...................................................................16 Framtíðarhorfur............................................................................................................19 Heimildir ......................................................................................................................22 1 Myndaskrá Mynd 1: Hvítserkur .............................................................................................Forsíða Mynd 2: Líkan Krugmans af hringlaga hagkerfi ........................................................12 Töfluskrá Tafla 1: Mannfjöldi 1. desember 1990-2000 eftir sveitarfélagi og ári........................14 Tafla 2: Búferlaflutningar eftir kyni, ári og sveitarfélögum ......................................15 Tafla 3: Búferlaflutningur eftir sveitarfélögum ..........................................................16 2 Inngangur Norðvesturland skiptist í Vestur- og Austur- Húnavatnssýslur og Skagafjörð. Hér verður fjallað um Húnavatnssýslu eystri og vestri en öðrum eftirlátið að fjalla um Skagafjörð. Markmiðið er að reyna að átta sig á byggðaþróun og atvinnulífi á svæðinu og framtíðarmöguleikum þess. Fyrst er gerð grein fyrir landfræðilegum sérkennum og afstöðu sýslunnar. Næst er fjallað um atvinnuvegi og atvinnuhætti í Húnavatnssýslu en þeir hafa mikla þýðingu fyrir búsetuskilyrði á svæðinu sem um ræðir. Á eftir fer umfjöllun um þéttbýlismyndun og hver er vaki þéttbýlismyndunar í Húnavatnssýslum. Einnig er gerð grein fyrir lykilstöðu svæðisins í samgöngumálum og svo þjónustuhlutverki við nágrennið. Greining á lýðfræði og fólksflutningum varpar ljósi á þá þróun sem Húnavatnssýslur hafa staðið frammi fyrir síðustu ár. Að lokum er fjallað um félagsfræðilega og stjórnunarlega þætti, en lífsskilyrði svæða og búsetuskilyrði eru ekki einungis háð samgöngum eða atvinnuvegum heldur spilar félags- og menningarlíf einnig stóra rullu þar. 3 1. Landfræðileg sérkenni og afstaða Húnaflói, sem er mesti flói Norðurlands, greinir Vestfirði frá Norðurlandi. Þar sem Húnavatnssýsla liggur að sjó hefur útræði verið stundað í gegnum tíðina og eru góðar hafnir í þremur stærstu byggðarkjörnunum, en þeir eru Húnaþing vestra, Blönduós og Höfðahreppur. Jarðhiti er á nokkrum stöðum og er hann nýttur til húshitunar á flestum þéttbýlisstöðunum. Þrátt fyrir það er aðeins hluti jarðhitans nýttur (Húnaþing vestra, 2003). 1.1 Húnaþing vestra Húnaþing vestra liggur inn af Húnaflóa vestanverðum og markast af Hrútafjarðará að vestan en Gljúfurá að austan. Héraðinu má skipta í meginsveitir: Hrútafjörð, Miðfjörð, Vatnsnes, Vesturhóp og Víðidal auk Hvammstanga sem er stærsti þéttbýlisstaðurinn (Húnavatnssýslur og Skagafjörður, 2003). Land í Húnaþingi vestra er víðast hvar mjög gróið, grösugar engjar og vel gróin heiðalönd þar sem skiptast á mýrar, flóar og mosavaxin holt. Kvistlendi er lítið og skógar engir. Þetta svæði er eitt best gróna svæði landsins, rof mjög lítið (helst á söndunum norðan Hópsins) og uppblásturshætta lítil. Þrátt fyrir það nefnir Rannsóknarstofnun landbúnaðarins að hrossabeit sé farin að spilla högum í Húnavatnssýslum og sé nokkuð alvarlegs rofs farið að gæta í austursýslunni. Gróið land er talið vera um 1.838 ferkílómetrar eða rúm 70% af flatarmáli sveitarfélagsins (Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna, 2003). Þrjár kunnar laxveiðiár eru í Húnaþingi vestra, Hrútafjarðará/Síká, Miðfjarðará og Víðidalsá/Fitjá. Þá eru á svæðinu mikill fjöldi vatna sem mörg hver eru góð veiðivötn en hafa ekki verið nýtt að ráði. Það eru helst vötnin á hinni víðáttumiklu Arnarvatnsheiði sem eru nýtt til sölu veiðileyfa (Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna, 2003). Hveraborgir í Síká á Hrútafjarðarhálsi eru háhitasvæði með náttúrulegri baðaðstöðu, tilvalinn áfangastaður fyrir ferðalanga. Selaskoðun er einnig víða aðgengileg á Vatnsnesi, til dæmis við Hindsvík og Ósa. Í Hindsvík er eitt mesta sellátur á Norðurlandi en þar er aðallega hægt að sjá landseli, þó einstaka sinnum einnig útseli (Á ferð um Ísland, 2002). Skipulagðar selaskoðunarferðir eru ónýtt 4 tækifæri í ferðaþjónustu í þessum landshluta. Hvalaskoðun á Íslandi nýtur síaukinna vinsælda og mætti ætla að sami markhópur hefði áhuga á að skoða seli í sínu náttúrulega umhverfi. Fyrir ferðamenn er náttúra svæðisins helsta aðdráttaraflið. Hvítserkur (sjá mynd á forsíðu) er 15 m há brimsorfin blágrýtishella (berggangur) sem stendur undir háum sjávarbakka fyrir landi Ósa. Ýmsar fuglategundir, þ.á.m. Skarfur og fýll eiga aðsetur í Hvítserki. Þær verpa á eyjum og skerjum (Á ferð um Ísland, 2002). Borgarvirki er sérkennilegur blágrýtisstapi sem gnæfir upp úr Borgarási austan við Vesturhópsvatn og skilur að Vesturhóp og Víðidal. Klettaborgin er 10-15 metra hátt stuðlaberg á grágrýtislagi og rís 177 m yfir sjávarmáli. Í virkinu eru rústir skála og þar mun hafa verið brunnur (Á ferð um Ísland, 2002, Húnavatnssýslur og Skagafjörður, 2003). 1.2 Austur-Húnavatnssýsla Austur- Húnavatnssýsla er við austanverðan Húnaflóa, inn af Húnafirði. Sýslumörk eru við Gljúfurá að vestan en að austan ræður lína frá Skagatá, um Vatnsskarð í Hofsjökul á vatnaskilum. Þjóðvegur eitt liggur í gegnum héraðið. Einnig er Kjalvegur greiðfær sumarvegur úr Árnessýslu og ofan í Blöndudal. Þá má nefna Þverárfjallsveg sem liggur yfir í Skagafjörð og leiðina „fyrir Skaga.“ Nokkrar þekktar veiðiár eru í sýslunni, eins og Vatnsdalsá, Blanda, Svartá og Laxá á Ásum en hún er nú ein dýrasta laxveiðiá landsins (Á ferð um Ísland, 2002, Húnavatnssýslur og Skagafjörður, 2003). Jarðhiti er á Reykjum og á Hveravöllum og við Kjalveg er talsvert jarðhitasvæði með allmörgum hverum (Húnavatnssýslur og Skagafjörður, 2003). Þéttbýlisstaðir eru tveir í Austur- Húnavatnssýslu; Skagaströnd sem er útgerðarstaður við austanverðan flóann, þekktast í seinni tíð fyrir Hallbjörn, kúreka norðursins og Blönduós sem stendur við Húnafjörð. 5 2 Atvinnumöguleikar á landsbyggðinni Í skýrslu Byggðastofnunar, Hverjir eru lánamöguleikar fyrirtækja á landsbyggðinni– úttekt á árangri af lánastarfsemi Byggðastofnunar sem unnið var af Nýsi hf árið 2000, kemur fram að útlán sparisjóða til landsbyggðakjördæma, ef höfuðborgarsvæðið og Reykjanes voru ekki talin með, námu 17% af heildar útlánum þeirra. Í ljósi þessa má gera sér betur grein fyrir þeim höftum sem frumkvöðlar á landsbyggðinni standa frammi fyrir. Lánamöguleikar þeirra í nýsköpun í atvinnuháttum eru minni og óljósari en þeirra sem búa við stærri byggðakjarna eins og höfuðborgarsvæðið. Í sömu skýrslu kemur fram að sameiginlega vó hlutur sparisjóða, Lánasjóðs Landbúnaðarins, Byggðastofnunar og Ferðamálasjóðs í útlánum til landsbyggðarinnar fyllilega á móti því sem höfuðborgarsvæðið fær umfram landsbyggðina af útlánum viðskiptabanka, ef miðað er við að útlán skiptist á landsvísu í sama hlutfalli og íbúatala. Á Íslandi hefur umræðan um landsbyggðarflótta einkennst við atvinnuleysi og einhæft atvinnulíf. Í sumum tilfellum má sjá bein tengsl á milli sveitarfélaga með kaupfélag innan sveita og hafta í frumkvöðlastarfi, oft nefnt ,,kaupfélagsveiki.“ Þegar sveitarfélag er sýkt af slíkri veiki er oft erfitt að snú blaðinu við og blása til sóknar. Ríkið býr yfir miklu afli og getur drifið heilu byggðalögin áfram. Beina þarf byggðaþróun að atvinnuþróun, þróun búsetuþátta og eflingu grunngerðar, t.d. á sviði samgangna og menntunar. Hlutverk
Recommended publications
  • Northern Lights Tours Drangsnes BLÖNDUÓS AKUREYRI Látrabjarg
    Hornbjarg Grímsey Melrakka- Raufarhöfn slétta Kópasker BOLUNGARVÍK DRANGA- Öxar JÖKULL Flateyri Skjálf- HÚSAVÍK Hrísey andi DALVÍK HÚNA- Grenivík Árskógssandur FLÓI Hofsós Hauganes Skagaströnd Bíldudalur Dettifoss Incentives and Conferences Hólmavík Northern Lights Tours Drangsnes BLÖNDUÓS AKUREYRI Látrabjarg Jö F Reykhólar jöllumku Looking to impress and be impressed ? lsá á The Aurora Borealis Hvammstangi B la n d Then Iceland is the answer! Laugarbakki a Been dreaming to see the Northern lights in breath-taking surroundings? The Northern lights have fascinated travellers to Iceland and locals alike. Experience nature’s highlights in its STYKKISHÓLMUR Raw and untouched, make your visit a spectacular and unique experience. Iceland, a land of Gerpir winter costume during the day and dancing Northern Lights at night. Rif Askja contrasts, wide open spaces, clean air, peace and tranquillity, yet providing the sophistication Hellissandur We offer various Northern Lights holiday packages and tailor made tours for special occasions. ÓLAFSVÍK of fine hotels and dining. Visiting Iceland will offer you “once-in-a-lifetime” experience; with Snæfells - jökull Come to Iceland this winter and be inspired! its geysers, glaciers and hot springs. Kjölur HOFSJÖKULL rengisandur Snæfell Sp Fancy a glacier hike and snow scooters, driving on top of volcanoes where one can cook food ULL Djúpivogur For a larger selection of our holidays please visit www.icelandprotravel.co.uk on the hot lava, enjoy delicious seafood on a glacier? Perhaps an adrenaline filled self drive in BORGARNES LANGJÖK 4WD Super Jeeps is the right thing for you or a stunning helicopter flight up-on and above FAXAFLÓI NORTHERN LIGHTS AND HOT SPRINGS GUIDED TOUR 8 DAYS / 7 NIGHTS NORTHERN LIGHTS LUXURY SELF DRIVE 5 DAYS / 4 NIGHTS glaciers and volcanoes.
    [Show full text]
  • ICELAND 2006 Geodynamics Field Trip May 30 – June 8, 2006
    ICELAND 2006 Geodynamics Field Trip May 30 – June 8, 2006 Massachusetts Institute of Technology/ Woods Hole Oceanographic Institution Joint Program in Oceanography This field trip guide was compiled by Karen L. Bice using information from Bryndís Brandsdóttir, Richard S. Williams, Helgi Torfason, Helgi Bjornsson, Oddur Sigurðsson, the Iceland Tourist Board and World W. Web Maps from Thordarson and Hoskuldsson, 2002, Iceland (Classic Geology in Europe 3), Terra Publishing, UK. Logistical genius: Andrew T. Daly Field trip participants: Mark Behn, Karen Bice, Roger Buck, Andrew Daly, Henry Dick, Hans Schouten, Martha Buckley, James Elsenbeck, Pilar Estrada, Fern Gibbons, Trish Gregg, Sharon Hoffmann, Matt Jackson, Michael Krawczynski, Christopher Linder, Johan Lissenberg, Andrea Llenos, Rowena Lohman, Luc Mehl, Christian Miller, Ran Qin, Emily Roland, Casey Saenger, Rachel Stanley, Peter Sugimura, and Christopher Waters The Geodynamics Program is co-sponsored by Woods Hole Oceanographic Institution’s Academic Programs Office and Deep Ocean Exploration Institute. TUESDAY May 30 Estimated driving (km) Meet at Logan Airport, Icelandair ticket counter @ 7:00 PM (80 km ≈ 50 mi) Depart BOS 9:30 PM Icelandair flight Day 1 - WEDNESDAY May 31 Arrive Keflavík International Airport 6:30 AM (flight duration 5 hours) Pick up 2 vans, 2 trailers (Budget) Free day in Reykjavík Night @ Laugardalur campground, Reykjavík Dinner: on own in town Day 2 - THURSDAY June 1 270 Late start due to trailer problems (2 hrs @ AVIS) To Þingvellir N.P., then north to Hvalfjörður fjord, stop at Skorradalsvatn Night @ Sæberg Hostel (1 km. off Rte 1 in Hrútafjörður, west side of road) Tel. 354-4510015 Fax. 354-4510034 [email protected] Dinner: mexican-style chicken (Rachel, Trish, Chris) Day 3 - FRIDAY June 2 320 To Lake Myvatn Lunch stop in Akureyri, stop at Godafoss, stop at Skutustadir pseudocraters Night @ Ferdathjonustan Bjarg campsite, Reykjahlid, on shore of Lake Myvatn Tel.
    [Show full text]
  • Road Map for Tourism in Iceland
    ROAD MAP FOR TOURISM IN ICELAND October 2015 SUMMARY Over the past years, the rise in the number of tour- laying solid foundations for the successful and sustain- ists visiting Iceland has far exceeded forecasts and able future development of the tourism industry. Over the sector is expected to continue to grow. In order the next five years, the emphasis will primarily be to support the successful development of tourism in placed on tasks that support: Iceland, the minister of Industries and Commerce, who  Coordinated management of tourism is also the minister of Tourism, and the Icelandic Travel Industry Association joined forces to shape a long-term  Positive visitor experience tourism strategy with an emphasis on sustainable  Reliable data development. A steering group and working group  Nature conservation was established to collect data, analyse the situation  Skills and quality and acquaint themselves with models from abroad. In  Increased profitability addition to this, meetings were held with over 1,000 people throughout the country.  Better distribution of tourists Major opportunities Tourism Task Force A great deal is at stake, since tourism and its develop- On the basis of an agreement made between the ment entail great opportunities for the community to Icelandic government, the Icelandic Association of increase prosperity and positive regional development. Local Authorities, and the Icelandic Travel Industry Tourism has played a major role in Iceland’s economic Association (SAF), a Tourism Task Force will be set up growth in recent years and, at the same time, and operate until the end of 2020.
    [Show full text]
  • Ready, the New Lava Field Covers an Area Larger Than the Entire Daylight Can Only Be Enjoyed for Few Hours a Day
    Issue 23 • 2014 Potentially an Epic Eruption Awesome Northern Lights From Rock Quarry to City Landmark The Clearest Water Between Two Continents www.icelandictimes.com Northern Lights Tours! WE‘LL TAKE RE-62 Northern Lights Tour YOU THERE! SRE-63 Eruption Highlands ALL THE MOST EXCITING Northern Lights Tour SIGHTSEEING FLIGHT PLACES IN ICELAND SRE-64 Warm Baths & LAKE MÝVATN BOOK NOW on www.re.is at your reception Free WiFi & Cool Lights! DAY TOUR FROM EXPERIENCE A GREAT EVENING WITH US! AND ON OUR REYKJAVÍK More tours available WEBSITE in our brochures WWW.RE.IS » Combine a sightseeing flight over » EURUPTION FLIGHT AND the ongoing eruptions in the barren LAKE MÝVATN AFTERNOON interior of Iceland with an afternoon BOOK NOW visit to the Lake Mývatn area www.sagatravel.is ALL IN ONE BOOKING (+354) 558 8888 » Morning flight to Akureyri » Sightseeing flight to and above the Eruption (90 min) » Relaxing lunch break in Akureyri City Center WE OFFER DAY TOURS » Fully guided excursion: FROM REYKJAVÍK: AKUREYRI AND LAKE MÝVATN Lake Mývatn Afternoon » Evening flight back from Northern Lights • Northern Lights and Eruption Viewing Akureyri to Reykjavík Siglufjörður & the Coastal Culture • Lake Mývatn Classic Lake Mývatn Afternoon Lake Mývatn Afternoon & Evening PRICE PER PERSON • Cave Exploration Lofthellir • Lake Mývatn Local Road ISK 114,500 Diamond Circle Classic Waterfall Dettifoss Super Jeep • HIGHLIGHTS FROM AIR HIGHLIGHTS ON LAND Gjástykki Volcanic Wonders Great Icelandic Waterfalls Short flight across Iceland • Eruption at Holuhraun lava fields Lake Mývatn area Waterfall Goðafoss Bárðarbunga volcano Short Break to North Iceland • Akureyri Art and City Walk Skútustaðagígar Askja caldera Dimmuborgir (Dark cities) Víti explosion crater Culinary Coastal and Countryside Local Food and Gourmet Grjótagjá rift & Mt.
    [Show full text]
  • Living and Working in Iceland Grímsey
    Living and working in Iceland Grímsey 85 Raufarhöfn 85 Kópasker Reykjafjörður Þórshöfn Bolungarvík Suðureyri 61 Hnífsdalur 76 65 Flateyri Ísafjörður Siglufjörður Lundarskóli 64 Bakkafjörður 91 Súðavík Krossnes 624 76 Ólafsfjörður Húsavík 635 61 Sólgarðar 85 Gjögur Hrísey 82 745 Dalvík Grenivík 622 Reykjanes 643 Litli-Árskógssandur 83 60 Þingeyri Hofsós Hauganes 745 Húsabakki Árskógsskóli Heiðarbær Selárlaug Hjalteyri Hafralækjarskóli Vopnafjörður Skagaströnd 82 61 619 Laugarhóll/Klúka 85 744 Laugar Bíldudalur Þelamörk Svalbarðseyri Tálknafjörður 63 Hólmavík Sauðárkrókur Hólar 615 1 87 74 76 Stórutjarnir Drangsnes 60 Reykjahlíð 1 Reykjafjörður 711 Blönduós Akureyri Patreksfjörður Illugastaðir 612 Borgarfjörður Djúpidalur eystri 1 75 Birkimelur Kristnes 614 Laugaland Skútustaðir 94 Varmahlíð Hrafnagil 62 Húnavellir 607 711 Reykhólar 68 1 Króksfjarðarnes Steinsstaðir Eiðar Hvammstangi 72 F88 60 Fellabær Seyðisfjörður Laugabakki 93 1 Egilsstaðir Laugar Reykir Neskaupstaður F72 Borðeyri 92 590 Hallormsstaður 92 F98 F82 Eskifjörður Stykkishólmur Búðardalur F28 Reyðarfjörður 96 58 F78 Fáskrúðsfjörður Rif F37 Hellissandur Ólafsvík 1 Grundarfjörður Stöðvarfjörður F28 54 60 574 F72 Lýsuhóll Lauga- Breiðdalsvík gerðis- skóli Djúpivogur Varmaland Húsafell Reykholt 54 Klepp- járns- reykir 50 1 Borgarnes Hvanneyri 53 Hreppslaug Brautartunga 52 50 F28 F35 F37 Heiðarborg Hlaðir Nesjahverfi Akranes 51 Geysir Hlíðarlaug 1 Höfn Grundarhverfi 48 1 30 Laugarvatn 37 36 36 Reykjavík Reykholt Þjórsárdalur Seltjarnarnes Mosfellsbær Kópavogur Garðabær Flúðir Garður Álftanes Ljósifoss Laugarás Hafnafjörður 31 45 Sandgerði Árnes Keflavík 41 Hvera- Hraun 32 Skaftafell 1 gerði Brautarholt 26 Vogar Svínafell 44 Njarðvík 30 Hafnir 39 43 Selfoss 1 Laugaland Bláa Lónið 38 34 Eyrar- 42 Þorlákshöfn bakki Stokkseyri Rauða- Hella Grindavík lækur 25 F22 Kirkjubæjarklaustur Hvolsvöllur 204 Seljavellir Skógar Vestmannaeyjar Vík 0 10 20 30 km Welcome to Iceland Moving to a new country takes courage.
    [Show full text]
  • Vistís 2017/ Ecoice 2017
    Ágrip erinda og veggspjalda VistÍs 2017/ EcoIce 2017 28.-30. apríl 2017 Hólum í Hjaltadal Vistfræðifélag Íslands VistÍs 2017 / EcoIce 2017 Stjórn Vistfræðifélags Íslands Ingibjörg Svala Jónsdóttir, formaður Gísli Már Gíslason, gjaldkeri Erpur Snær Hansen, ritari Tómas Grétar Gunnarsson, ábm. félagaskrár Ágústa Helgadóttir, vefsíðustjóri Jóhann Þórsson, varamaður Borgný Katrínardóttir, varamaður Undirbúningsnefnd Ágústa Helgadóttir, Stjórn VistÍs (Háskóli Íslands/Landgræðsla ríkisins) Erpur Snær Hansen, Stjórn VistÍs (Náttúrustofa Suðurlands) Jóhann Þórsson, Stjórn VistÍs (Landgræðsla ríkisins) Agnes-Katharina Kreiling, Háskólinn á Hólum Camille Leblanc, Háskólinn á Hólum Kári H. Árnason, Háskólinn á Hólum Fagnefnd VistÍs 2017 Agnes-Katharina Kreiling, Tengiliðill Háskólans á Hólum Ágústa Helgadóttir, Stjórn VistÍs (Háskóli Íslands/Landgræðsla ríkisins) Berglind Orradóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands Brynhildur Bjarnadóttir, Háskólinn á Akureyri Camille Leblanc, Háskólinn á Hólum Eric Dos Santos, Selasetrið, Hvammstangi Erpur Snær Hansen, Stjórn VistÍs (Náttúrustofa Suðurlands) Jóhann Garðar Þorbjörnsson, Selasetrið, Hvammstangi Jóhann Þórsson, Stjórn VistÍs (Landgræðsla ríkisins) Jónína Sigríður Þorláksdóttir, Rannsóknastöðin Rif, Raufarhöfn Oddur Vilhelmsson, Háskólinn á Akureyri Sigurður H. Árnason, Háskólasetur Vestfjarða, Ísafjörður /Háskólinn á Hólum Starri Heiðmarsson, Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri Steinunn Hilma Ólafsdóttir, Hafrannsóknastofnun Rannsókna og ráðgjafastofnun hafs og vatna Valtýr Sigurðsson, Biopol, Skagaströnd
    [Show full text]
  • Report to the EFTA Surveillance Authority Regarding the Implementation of Directive 91/271/EU on the Treatment of Wastewater from Agglomerations
    Report to the EFTA Surveillance Authority regarding the implementation of Directive 91/271/EU on the treatment of wastewater from agglomerations. Environment Agency of Iceland March 2013 Contents FOREWORD................................................................................................................ 3 1. THE LEGALIZATION OF DIRECTIVE 91/271/EEC (UWWD) ...................... 3 2. CIRCUMSTANCES IN ICELAND AND THE AVAILABILITY OF DATA .. 5 3. AGGLOMERATIONS OF MORE THAN 2,000 P.E. ......................................... 5 3.1 DISCHARGE TO FRESHWATER AND ESTUARIES FROM AGGLOMERATION OF MORE THAN 2,000 P.E. .......................................................................................................... 7 3.2 DISCHARGES TO COASTAL WATER FROM COLLECTIVE SYSTEM FOR AGGLOMERATIONS OF MORE THAN 10,000 P.E. ........................................................... 8 4. PLANS FOR SEWERAGE AND URBAN SITES ................................................ 9 5. DEVELOPMENT IN DRAINAGE AFFAIRS ...................................................... 9 6. SEWERAGE AFFAIRS IN RURAL AREAS ..................................................... 11 7. DEFINITION OF RECEPTORS ......................................................................... 12 7.1 IDENTIFICATION OF SENSITIVE AREAS ................................................................. 12 7.2 LESS SENSITIVE AREAS ........................................................................................ 12 The Capital area .................................................................................................
    [Show full text]
  • Annual Report 2014
    Annual Report 2014 North Atlantic Marine Mammal Commission Layout & editing: NAMMCO Secretariat ISSN 1025-2045 ISBN 978-82-91578-31-6 Please cite this report as: NAMMCO Annual Report 2014. North Atlantic Marine Mammal Commission, Tromsø, Norway, 247 pp. ©North Atlantic Marine Mammal Commission 2015 NAMMCO Annual Report 2014 CONTENTS COMMITTEES AND OFFICE BEARERS ................................................................................................... 5 SECTION 1 COUNCIL ................................................................................................................................... 7 1.1 REPORT OF THE 23RD MEETING OF THE COUNCIL ............................................................... 7 Appendix 1 Agenda ................................................................................................................................ 20 Appendix 2 List of documents ................................................................................................................ 22 Appendix 3 List of participants .............................................................................................................. 23 Appendix 4 Opening statements ............................................................................................................. 26 Appendix 5 Summary of invited talk ...................................................................................................... 32 Appendix 6 Audited accounts for 2014 .................................................................................................
    [Show full text]
  • Nefndasvið Alþingis Umsögn Hey Iceland Við Tillögu Til Þingsályktunar
    ICELAND Nefndasvið Alþingis Austurstræti 8-10 150 REYKJAVÍK Reykjavík 26. apríl 2017 Umsögn Hey Iceland við tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022, mál nr. 402, 146. löggjafarþing. Hey Iceland er vörumerki ferðaskrifstofunnar Ferðaþjónustu bænda hf og Félags ferðaþjónustubænda. Ferðaskrifstofan er að stórum hluta í eigu félagsmanna sem bjóða upp á gistingu, afþreyingu og veitingar á yfir 170 bæjum og býlum um allt land. Á skrifstofunni vinna yfir 30 manns og hjá félögum má áætla að samanlagður fjöldi starfsmanna geti farið upp í 1500 á háannatíma. Hey Iceland telur óráðlegt að færa ferðaþjónustuna úr neðra þrepi virðisaukaskatts í það efra í þeim tilgangi að auka skattheimtu af ferðamönnum. Nú þegar hefur ríkissjóður miklar tekjur af ferðamönnum og sú skarpa verðhækkun sem er áformuð í fjármálaáætlun er líkleg til að valda hruni í þeim tekjustofni. Vart þarf að taka fram að nú þegar hafa miklar hækkanir dunið á erlendum ferðamönnum vegna launa- og gengisþróunar. Á mjög skömmum tíma hefur þetta valdið miklum titringi meðal erlendra viðskiptavina. Skattahækkun í ofanálag er sem olía á eld. Þá ber að geta þess að ferðaþjónustan á Íslandi er ekki í samkeppni við aðrar atvinnugreinar hér á landi heldur frekar í alþjóðlegri samkeppni, þar sem flestar þjóðir eru með ferðaþjónustuna í lægri skattþrepum. Félagsmenn Hey Iceland eru margir hverjir með litlar rekstrareiningar og á „köldustu“ svæðunum, þ.e. þeim sem lengst eru frá höfuðborgarsvæðinu, nær ferðamannatímabilið varla þremur mánuðum. Þessar rekstrareiningar mega ekki við miklu. Eftir bankahrunið var samdráttarskeið í uppbyggingu um hríð, en eftir að ferðamönnum fór að fjölga hafa flestir innan Hey Iceland lagt í fjárfestingu og uppbyggingu undanfarin ár.
    [Show full text]
  • Publictransport.Is 2019
    Scheduled Public Buses STRÆTÓ (All year) This is the main public bus system 2019 publictransport.is Tel. 540 2700 - www.bus.is SVAUST Bus System of the Eastfjords (All year) Hornstrandir-Area Tourist Info in Egilsstaðir: Tel. 471 2320 - www.svaust.is Hornvík Tourist Info in Seyðisfjörður: Tel. 472 1551 - www.visitseydisfjordur.com Bolungarvík Grímsey Hnífsdalur Dranga- Reykjar- Siglufjörður Ísafjörður jökull Local Bus lines in W-Iceland (All year) Vigur fjörður 78 Flatey Bolungarvík - Ísafjörður (Airport): Tel. 893 8355 - www.bolungarvik.is Suðureyri Drangey Hrísey 79 Súðavík Norður- Ólafs- Ísafjörður – Suðureyri – Flateyri – Þingeyri: Tel. 893 6356 - www.isafjordur.is fjörður fjörður Húsavík Flateyri Skagaströnd Hofsós 85 Þórshöfn Patreksfjörður - Bíldudalur: Tel. 456 5006 & 848 9614 - www.vesturbyggd.is Þingeyri 84 Dalvík Heydalur Gjögur Hólar Patreksfjörður - Bíldudalur Airport: Tel. 893 0809 & 893 2636 - vesturbyggd.is Crossroads Bíldudalur Sauðárkrókur Árskógssandur Aðaldalsvegur Dynjandi Reykjanes Drangsnes & Hauganes Hellissandur - Rif - Ólafsvík: Tel. 433 6900 & 892 4327 - www.snb.is Tálknafjörður Westfjords Tourist Information: Tel. 450 8060 - www.westfjords.is Grímsey 85 Skriðuland Flókalundur Islands) (Faroe Tórshavn LINE to SMYRIL Patreksfjörður 59 Hólmavík Vopnafjörður Blönduós 84 Akureyri FnjóskárbrúNorðaustur- Brjánslækur vegur Látrabjarg Rauðasandur Hvammstangi Víðigerði Varmahlíð 57 78 56 79 Svartá 5 and Hirtshals (Denmark) 610 Goðafoss Króks- 83 (Fosshóll) Laugar fjarðarnes Hvammstangavegur Jökulsá Vopnafjörður Crossroads Mývatn á Fjöllum Crossroads Borgarfjörður Scheduled Tourist Buses Flatey eystri 610 Summer only, with pre-booking Skriðuland Skútu- 3 staðir ASK Staðarskáli Skjöldólfs- 1 5 3 Seyðisfjörður r Búðardalur Hveravellir staðir (Operation 2019 uncertain) Main lines in the Westfjords k Stykkishólmur ví rfjörður 57 Ísafjörður – Hólmavík: Tel. 450 8060 - www.westfjords.is issandu 82 58 Fellabær 56 Neskaupstaður 1 Hell Rif Ólafs Kerlingar- 82 Grunda 59 Reyðarfjörður Patreksfjörður – Brjánslækur – Ísafjörður: Tel.
    [Show full text]
  • Iceland Grand Discovery
    Hosting you since 1937 Self Drive 19 days Iceland Grand Discovery Eldhraun Welcome to Iceland! To make your stay in Iceland more enjoyable, we would like to draw your attention to the following: △ This booklet contains a standard itinerary. If you have Sat Nav added nights, please note that the itinerary has not been customized to show such amendments. △ This itinerary is a guideline for your travel in Iceland. The Speed Limit route may vary according to your overnight stay and road conditions, especially during April/May and September/ October. Seat Belts △ Even with the long daylight, you will not be able to visit every nook and cranny nor enjoy all the fun things sug- gested. Please choose between the sites mentioned Road Map depending on your interest as time limits your possibilities. △ The kilometer/mile distance per day is not precise. The distance may vary depending on the location of your Bin the Litter accommodation and the detours you take each day. △ On your accommodation itinerary you will find a detailed address list, describing how to reach your accommoda- One Lane Bridge tions. The accommodation itinerary also has a reference number, which is valid as your voucher. Official hotel check-in time is 14:00-18:00. If you arrive any later, it’s Watch out for Animals courteous to notify the hotel. △ Breakfast is always included during your stay, but no other meals. Many of the rural hotels and guesthouses offer a Gravel Roads nice dinner at a reasonable price. 2 Self Drive Iceland Grand Discovery A few favourites from the trip
    [Show full text]
  • Twenty Years of Snorri 1999–2019
    Twenty Years of Snorri 1999–2019 Velkomin! 1 TheSagaofSnorri 11 The Snorri Program: Since 1999 19 Supporters 37 SnorriWest:Since2001 49 SnorriPlus:Since2003 57 Snorri Alumni Internship: Since 2015 67 Snorri Alumni Association: Since 2001 71 Participant Lists 77 Twenty Years of Snorri © The Snorri Foundation, 2019 Editor Julie Summers (Snorri 2012) Editorial team Almar Grímsson, Halldór Árnason, Kristján Sveinsson Translated texts Julie Summers Cover photos Jan Kowalewski Shannon Wright (Snorri 2015) Cover design Alwin-Jon Hills at [email protected] Layout Alwin-Jon Hills Infographics Natalie Guttormsson (Snorri 2014) Back-page ad design Natalie Guttormsson at [email protected] A project spanning twenty years of history and memories does not come to fruition without the help of countless individuals. A few contributors deserve special acknowledgement. First, thank you to Ásta Sól Kristjánsdóttir for her invaluable assistance with photos. To Ásta Sól, Almar Grímsson, and Halldór Árnason for help getting the historical facts straight. To Jody Arman-Jones and her predecessors, Gail Einarson-McCleery and Wanda Anderson, who were a tremendous help in gathering Snorri West material. To Natalie Guttormsson for donating her graphic design talents. And to each and every Snorri and friend of Snorri who shared their story and contributed photos, thank you. The Snorri Foundation Óðinsgata 7, 101 Reykjavík Iceland www.snorri.is Set in Lora and Dona. Designed with Affinity Publisher. Except for the following, photo credits are given on each page: 30 Ásta Sól Kristjánsdóttir, Erin Johnson, and Mackenzie Tilleman. 36 Ásta Sól Kristjánsdóttir, Glenna Johnson, and Jody Arman-Jones. 48 Ásta Sól Kristjánsdóttir, Jody Arman-Jones, Kent Lárus Björnsson, and Kristján Sævald Pétursson.
    [Show full text]