OZ: BYLTING FYRIR ÁSKRIFENDUR STÖÐVAR 2

MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 2013 5. TÖLUBLAÐ 1. ÁRGANGUR DAGSKRÁRBLAÐ STÖÐVAR 2

BESTA SVARIÐ Selma Björnsdóttir velur bestu svörin í nýjum skemmtiþætti Sveppa. BIÐIN ER

HEIMSÓKN Sindri Sindrason býður í heimsókn. Á ENDA GLÆNÝ ÞÁTTARÖÐ AF ARRESTED DEVELOPMENT HEFST Á STÖÐ 2 Á FÖSTUDAG

OZ-APPIÐ Tímamót í íslenskri sjónvarpssögu.

FRÁBÆRÍ STÖÐ TILBOÐ 2 VILD VELKOMIN TIL FRAMTÍÐARINNAR MEÐ STÖÐ 2 OG OZ-APPINU Áskrifendur Stöðvar 2 geta nú hlaðið niður OZ-appinu sem gerir þeim kleift að streyma sjónvarpsútsendingum í spjaldtölvur og snjallsíma. Einnig verður hægt að taka upp uppáhaldssjónvarpsefnið og seinka útsendingum. OZ-appið virkar í iPad, iPod touch, iPhone IOS 6 eða nýrri útgáfum.

Nýja OZ-appið er sannkölluð bylt- síðar þegar betur hentar. Þetta er legt ef til dæmis komið er inn í útsendingunni áfram á hefðbund- Sport, Popptíví og Stöð 2 Sport 2. ing fyrir sjónvarpsáhorfendur en frábær kostur til að safna saman miðja bíómynd eða íþróttaleik. Þá inn sjónvarpsskjá í gegnum Apple Auðvelt er að sækja OZ-appið. með því gefst þeim kostur á að bestu kvikmyndunum frá Stöð 2 er minnsta mál að spóla til baka TV. Áskrifendur geta því horft á Áskrifendur fara einfaldlega inn horfa á valdar sjónvarpsstöðvar Bíó á einn stað, eftirlætisteikni- að byrjun bíómyndar eða íþrótta- útsendingu í tækjum sínum frá á www.stod2.is og skrá sig. Stöðvar 2, hvar og hvenær sem myndunum frá Stöð 2 Krakkar og leiks og áskrifendur missa ekki Stöð 2, Stöð 2 Bíó, Stöð 2 Krakkar, Þessi frábæra nýjung verður er, í spjaldtölvunni eða símanum. bestu sjónvarpsþáttunum á Stöð 2 af neinu. Gull, Stöð 2 bylting fyrir sjón- OZ-appið býður upp á einfalda og Stöð 2 Gull. Þá er hægt að streyma varpsáhorfendur. aðgerð þar sem hægt er að velja Einnig er hægt að seinka Nú þarf ekki lengur hvaða uppáhaldsþátt eða kvik- útsendingum um allt að klukku- að horfa á sjónvarp mynd á að taka upp og horfa á tíma sem er einstaklega heppi- eftir fyrir fram ákveðinni dag- skrá, heldur stýra áskrifendur tíma- setningunni sjálfir. Sannkallað fram- faraskref og stór- aukið frelsi fyrir viðskiptavini Stöðvar 2.

Guðjón Már Guðjónsson, forstjóri OZ, og Ari Edwald, forstjóri 365. MYND/SIGURJÓN SIGURJÓNSSON OZ-APPIÐ ER BYLTING FYRIR ÁSKRIFENDUR „Það má svo sannarlega segja að áskrifendum okkar bjóðist að stíga inn í framtíðina,“ segir Ari Edwald, forstjóri 365, um nýja OZ-appið. Hann segir fyrirtækið afar stolt af þessari nýju þjónustu sem sé viðbót við aðrar dreifi leiðir sjónvarpsefnis, sem þegar eru í boði. „Þetta er algjör bylting fyrir áskrifendur okkar. Nú geta þeir streymt öllum stöðvum Stöðvar 2 beint í snjallsímann og spjaldtölvuna og um leið seinkað útsendingum og safnað uppáhaldsefninu sínu. Þessi frábæra þjónusta nýtist öllum, börnum sem fullorðnum, og á vafalaust Nú þarf ekki lengur að horfa á sjónvarp eftir fyrir eftir að slá í gegn. Í gegnum þessa græju upplifi r fólk fyrir alvöru gæðin fram ákveðinni dagskrá, heldur stýra áskrifendur á dagskrá Stöðvar 2 og fylgistöðvanna. Að geta skoðað dagskrána tímasetningunni sjálfi r. OZ-appið er sótt inn á viku fram í tímann í frábæru viðmóti og safnað því sem hugurinn girnist www.stod2.is. OZ með einni snertingu.“

ÓMISSANDI Í VIKUNNI

HIÐ BLÓMLEGA MOULIN ROUGE THE KILLING MIKE & MOLLY BÚ Föstudag Sunnudag Þriðjudag Miðvikudag Kl. 20.30 Kl. 21.35 Kl. 20.25 Kl. 20.00

GRILLAÐ MEÐ JÓA HEIMSÓKN KINGDOM OF FEL Laugardag PLANTS Fimmtudag Kl. 18.55 Mánudag Kl. 20.00 Kl. 22.15

2 MIÐVIKUDAGUR 12. júní 2013 SELMA VELUR BESTU SVÖRIN BESTA SVARIÐ Kl. 20.00 föstudaga Hefst 14. maí Spurninga- og skemmtiþátturinn Besta mest pirrandi við börn, hvaða íslenska svarið hefur göngu sína á Stöð 2 á hljómsveit fer mest í taugarnar á henni föstudagskvöldið kemur. Um er að ræða og með hvaða Hollywood-leikara hún glænýjan þátt sem Sverrir Þór Sverris- myndi helst vilja eiga börn, svo fátt eitt son, Sveppi, stýrir með ekkert sér- sé nefnt. staklega harðri hendi. Í hverjum þætti Vinkonur Selmu, þær Unnur Ösp Stef- mætir til leiks þjóðkunnur einstaklingur ánsdóttir, Björk Eiðsdóttir og Nína Dögg með þrjá vini sína sem eiga að kepp- Filippusdóttir, keppast við að fi nna bestu ast við að svara spurningum um aðal- svörin fyrir Selmu, sem sjálf þarf að velja gest þáttarins. Selma Björnsdóttir er hver þeirra þekkir hana best. gestur fyrsta þáttarins og fá áhorfendur Það er til mikils að vinna því sú vin- að vita ýmislegt sem þeir ekki vissu áður kona sem á fl est bestu svörin fær að um Selmu. Til dæmis hvað Selmu fi nnst launum helgarferð til Evrópu með Selmu.

SÁLFRÆÐINGUR VERÐUR BORGARSTJÓRI

BOSS Mánudaga kl. 22.05

Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer, sem er kannski best þekktur sem Fras- ier Crane, hefur fimm sinnum fengið Emmy-verðlaun. Persóna Frasiers Crane varð fyrst til í hinum vinsælu Cheers-þáttum sem leiddu síðan til þess að gerðir voru þættir um útvarpssál- fræðinginn sjálfan. Nú gerir Kelsey Grammer garðinn frægan í þáttunum Boss, þar sem hann fer með hlut- verk borgarstjórans Toms Kane sem glímir við erfið veikindi. Sögusviðið er Chicago. Önnur þáttasería um Boss fer í loftið á Stöð 2 á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Kelsey Grammer er 58 ára, á fjögur hjónabönd að baki, fimm börn og eitt barnabarn. Yngsta barn hans er tíu mánaða stúlka, Faith, sem hann á með núverandi eiginkonu, Kayte, sem er 32 ára. Frasier-þættirnir gengu í ellefu ár og eru stöðugt í endursýningu, þar á meðal á Stöð 2 á sunnudagskvöldum.

365 MIÐLAR | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Jónas Unnarsson Lindsay Bluth Fünke Leikin af: Portia de Rossi Lindsay hefur aldrei dýft hendi í kalt vatn, hvað þá meir, og er þar af leiðandi einstaklega ófær um að vera sinnar eigin gæfu smiður. Hún fær reglulega dellur fyrir mönnum og mál- efnum sem hún telur sér brýnt að berj- ast fyrir, en missir áhugann jafnharðan

Tobias Fünke Leikinn af David Cross Tengdasonurinn sem er eftir- læti margra áhorfenda en engra í Bluth-fjölskyldunni. Sérlega misheppnaður í hverju sem hann tekur sér fyrir hendur, hvort sem það er á sviði leik- listar eða sem sérfræðingur með afar vafasamt og heima- tilbúið starfsheiti („anal-rapist“). Tobias verður þó seint sakaður um að vera ekki úrræðagóður og hefur meðal annars dulbúið sig sem breska barnfóstru í þeirri von að rækta sambandið við dóttur sína. Það mistókst að sjálfsögðu.

Stöð 2 hefur á föstudag sýningar á glænýrri röð af gamanþáttunum Arrested Development. Þessa fjórðu þáttaröð má með sanni segja að sé tilkomin vegna fjölda áskorana, en rúm sjö ár eru Maeby Fünke síðan þriðja þáttaröðin rann Leikin af Alia Shawkat sitt skeið á enda. Þrátt fyrir að geta státað af Emmy- Einhver snjallasti liðsmaður Bluth-fjölskyld- unnar, sem þurft hefur að læra að standa á og Grammy-verðlaunum eigin fótum þar sem foreldrar hennar (Tobias mældist áhorf þáttanna ekki og Lindsay) geta ekki með nokkru móti hugsað sem skyldi á sínum tíma og um aðra en sig sjálf. Hefur náð að skapa sér hætt var að sýna þá. Síðan nafn í kvikmyndaframleiðslu í draumaborginni þá hafa mynddiskar með Hollywood með því að villa á sér heimildir. þáttunum selst sem heitar lummur og þættirnir öðlast sess sem einhverjir best heppnuðu sjónvarpsþættir síðustu ára. Á endanum var því ákveðið að ráðast í gerð fjórðu þáttaraðarinnar með HEIMSÓKN alla leikarana innanborðs. Afraksturinn geta áskrif- endur Stöðvar 2 séð frá og TIL SINDRA með næsta föstudagskvöldi. HEIMSÓKN SNÝR Kl. 18.55 laugardag ARRESTED DEVELOPMENT Kl. 19.35 föstudaga „Stofur í húsum eru oft lítið notaðar en ég nota mína mikið. Hefst 14. maí. Ætli hún sé ekki minn uppáhaldsstaður enda miðja hússins,“ segir Sindri Sindrason þegar hann er spurður um uppáhalds- staðinn á heimilinu. Heimili Sindra er á fi mm pöllum og er inngangurinn á hæðinni fyrir ofan stofuna. „Þegar inn er komið blasa stofan og borðstofan við og því liggur beinast við að bjóða gestum STERKA beint til stofu,“ segir hann. „Ég er mjög duglegur að bjóða fólki heim og held oft : matarboð. Ég er hins vegar hræðilegur kokkur og verð alltaf Byrjaði sem ritari en vann sig upp í starf að panta mat,“ segir hann hlæjandi en bætir við að gestirnir auglýsingatextahöfundar. Varð ófrísk eftir og gaf huggi sig við að hann geri í staðinn bestu kokteila í heimi barnið til ættleiðingar. sem hann leggur mikinn metnað í. „Maður er líka að komast Náði frama innan auglýsingastofunnar á þann aldur að bæjarferðum fækkar sífellt, frekar er setið með mikilli vinnu og undir hand- fram eftir í matarboðum og spjallað.“ Sindri hefur, ásamt því leiðslu Dons Draper. að ritstýra Íslandi í dag, bankað upp á á íslenskum heimilum Yfi rgaf stofuna til að vinna hjá Cutler, Gleason, and Chaough. í vetur í þætti sínum Heimsókn. Hann lýsir þættinum sem Er nú farin að vinna á ný með Dra- blöndu af Innliti útliti og Sjálfstæðu fólki. per eftir sameiningu auglýsinga- „Að mínu mati segir heimilið mjög mikið um persónuleika stofanna. fólks. Við Jón Grétar klippari erum búnir að gera fjörutíu þætti og eru heimilin jafn ólík og þau eru mörg.“ En segir DAVID ATTENBOROUGH heimili hans eitthvað um hann sjálfan? „Já, það gerir það Kl. 19.45 mánudag efl aust. Ég safna til dæmis myndlist og hef gert alveg frá því ég var unglingur. Ég fór að stunda uppboð og myndlistar- sýningar í menntaskóla, sem er auðvitað mjög nördalegt. Ég blanda mikið saman klassískri hönnun sem ég veit að eldist ATTENBOROUGH vel, við ódýrari smáhluti sem ég skipti oftar út. En það sem mér fi nnst gera heimili heimilisleg eru myndir af fjölskyldunni, : fallegar bækur og mottur og er ég til að mynda með mynd KOMINN Á STÖÐ 2 Fæddist í Kaliforníu 1982. af dóttur minni í stærð 80 x 80 uppi á vegg, kannski aðeins Nýr og afar fróðlegur þáttur úr smiðju Davids Attenborough Sást fyrst á skjánum aðeins átta of mikið, en hún er bara svo dásamlega falleg,“segir hann verður sýndur á Stöð 2 mánudaginn 17. júní. Þátturinn heitir ára í þáttunum Lucky/Chances. hlæjandi.“ Spurður hvort hann sé heimakær segir hann bæði Kingdom of Plants og fjallar um þróun plantna hér á jörðu til Hefur leikið minniháttar hlutverk í og. „Mér fi nnst nauðsynlegt að ferðast og skemmta mér dagsins í dag. Nýjasta upptökutækni var notuð við tökur en ýmsum þáttum og kvikmyndum. en kósýkvöldum hefur fjölgað mikið eftir að stelpan kom til þær stóðu yfi r í eitt ár. Myndatakan fór öll fram í Konunglega Á árunum 1999 til 2006 lék hún sögunnar.“ Zoey Bartlet, dóttur forsetans, í grasagarðinum í Kew í Englandi. Konunglegi grasagarðurinn þáttunum The West Wing. Fertugasti þátturinn af Heimsókn fer í loftið á laugardaginn er safn grasagarða og gróðurhúsa í suðvesturhluta London Hefur leikið Peggy Olson frá klukkan 18.55. og geymir um 90% af öllum plöntum jarðar. Fjöldi ferða- 2007. Síðasti þáttur fyrir sumarfrí verður sýndur 22. júní. Þátta- manna heimsækir garðinn ár hvert en hann var opnaður árið Hefur hlotið þrjár Emmy-tilnefn- röðin hefst aftur 7. september. 1759. Þátturinn er klukkutími að lengd og hefst 19.45. ingar fyrir hlutverkið. Moss tilheyrir Vísindakirkjunni.

4 MIÐVIKUDAGUR 12. júní 2013 Michael Bluth George Bluth eldri Buster Bluth Leikinn af Jason Bateman Leikinn af Jeffrey Tambor Leikinn af Tony Hale VISSIR ÞÚ AÐ… Í upphafi virkar Michael sem eini mað- Örverpið sem losnar seint undan ofríki Fjárglæframaðurinn og föðurlands- Sögumaður þáttanna urinn með viti í fjölskyldunni, en eftir móðurinnar og kærir sig ef til vill ekkert um ➠ svikarinn George eldri hefur setið í er bandaríski leik- smá stund komast áhorfendur að því það. Taugaveiklaður mömmustrákur sem má fangelsi meirihluta síðastliðinna ára ef frá stjórinn Ron Howard að hann er alveg jafn misheppnaður. ekki undir neinum kringumstæðum komast í eru taldar fl óttatilraunir. Gengur alltaf eitt- (A Beautiful Mind, The Hann telur sig þó talsvert yfi r fjöl- sykraðan ávaxtasafa en þá verður allt vitlaust. hvað til með gjörðum sínum og ákvörð- Da Vinci Code). Upp- - skylduna hafi nn og reynir að ráðskast Á hann vantar aðra höndina, en sæljón beit unum og er sama hvort börnin hans eða hafl ega ætlaði hann n. með liðið, ekki síst son sinn George hana af þegar Buster fór eitt sinn að synda í eiginkonan þurfa að súpa seyðið af því. þó bara að tala inn á Michael. sjónum þrátt fyrir andstöðu móður sinnar. prufuþáttinn en þótti smellpassa í hlutverkið svo hann hélt verkinu áfram. Lucille Bluth ➠ Rainn Wilson (The Leikin af Jessica Offi ce) og Will Arnett komu báðir til álita í Walter hlutverk GOB, hlut- Ættmóðirin drykkfellda verkið sem Arnett sem átti í ástarsambandi síðan hreppti. við tvíburabróður eigin- manns síns. Stjórnar ➠ Tobias og George eldri Buster með harðri hendi áttu upphafl ega ekki og reynir að hafa áhrif á að koma mikið við líf barna sinna með mis- sögu í þáttunum. Vægi góðum árangri. þeirra var þó aukið til muna eftir að persón- urnar eignuðust marga aðdáendur. ➠ Litlu mátti muna að Michael Cera hefði ekki fengið atvinnu- leyfi í tæka tíð til að taka að sér hlutverk Georges Michaels, en hann er kanadískur. ➠ Nærri allar heimasíður sem minnst er á í þátt- unum voru virkar á George Michael Bluth (George Oscar) GOB Bluth meðan þættirnir voru Leikinn af Michael Cera Leikinn af Will Arnett í sýningu, t.d. www. imoscar.com og www. Yndislega vandræðalegi unglingurinn með Elsti Bluth-bróðirinn yrði seint skil- never-nude.com. skemmtilega nafnið sem elskar frænku sína, greindur sem ættarsóminn. Töfra- Maeby, miklu meira en eðlilegt getur talist. maður að mennt en sérlega hörmu- Hann átti einnig kærustuna Ann, sem þótti ein- legur sem slíkur og eiginlega bara staklega óeftirminnileg. George Michael hefur misheppnaður í hverju því sem hann staðið vaktina í bananasölu fjölskyldunnar enda tekur sér fyrir hendur. Hann lætur þó setur hann hagsmuni sína aldrei í forgang og aldrei deigan síga og ferðast um allt á gerir allt sem faðir hans segir. Segway-hjóli sínu.

Fjórða þáttaröð hinna geysivinsælu gamanþátta Arrested Development hefst næsta föstudag á Stöð 2. Rúm sjö ár eru síðan síðustu þáttaröð lauk og hafa aðdáendur AFTUR Á SKJÁINN þáttanna beðið lengi eftir endurkomu þeirra. AR KONUR (áður Holloway): Betty Francis (áður Draper): Megan Draper (áður Calvet): Byrjaði sem skrifstofustjóri hjá Sterling Cooper. Fyrrverandi eiginkona Dons Draper og Kom fyrst fram í fjórðu seríu sem textahöfundur. Átti í löngu ástarsambandi við . móðir þriggja barna þeirra. Er frá Montreal og frönskumælandi. Giftist lækninum Greg Harris. Útskrifaðist frá Bryn Mawr og starfaði Gerist ritari Dons Draper. sem fyrirsæta þegar hún hitti Don. Varð ófrísk eftir Roger Sterling án vitundar eiginmannsins. Giftist . Skilur við Don þegar hún kemst að öllu Skildi við lækninn. framhjáhaldinu. Starfar nú sem leikkona í sápuóperu. Varð hluthafi í auglýsingastofunni en Giftist Henry Francis. til þess þurfti hún að sinna ógeð- felldu viðviki með kúnna. Samband hennar við börnin er fremur þvingað.

Christina Hendricks: Var fyrirsæta frá 18 ára aldri en hætti 27 ára. Hún er 38 ára í dag. Hún hefur leikið aukahlutverk í fjölda sjónvarpsþátta, til að mynda Las Vegas, ER og Firefl y. : Jessica Paré: Hefur komið fram í nokkrum kvikmyndum, til að mynda Hefur leikið í þáttum og Er 33 ára, fædd og upp- Drive. myndum á borð við Anger alin í Montreal í Kanada. Management, Love Actually, Nýtur aðdáunar fyrir Hefur leikið í kvikmynd- Dirty Dancing: Havana Nights, unum Stardom, Lost and íturvaxinn líkama og hefur We Are Marshall, Law & Order, breytt ímynd fólks um það Delirious, Wicker Park og The Boat That Rocked, Love‘s Hot Tub Time Machine. hvernig sjónvarpsstjarna Enduring Promise og American skuli líta út. Wedding. Talar bæði ensku og frönsku. Umræðan um líkama Árið 2002 var hún nr. 82 á lista hennar fer sérlega í taug- Maxim yfi r hundrað eftirsóttustu Í upphafi fi mmtu arnar á leikkonunni. konur heims. seríu Mad Men Hin rauðhærða leik- söng Paré hið Lék í Saturday Night Live árið fræga lag Zou kona er í raun og 2009 en fékk heldur lélega dóma. veru ljóshærð en Bisou Bisou, og hefur litað hárið Árið 2011 lék hún í kvikmyndinni var það gefi ð út á frá tíu ára aldri Unknown og lék Emmu Frost í X- netinu og á vínyl- eftir að hún las Men: First Class. plötu. Önnu í Grænuhlíð. Hefur unnið að náttúruvernd og er í mun Hendricks spilar á að bjarga hákörlum í útrýmingarhættu. harmóníku. MYND HELGARINNAR VÖNDUÐ FÖT Á BÖRNIN Nú býðst áskrifendum í Stöð 2 Vild 25% afsláttur af öllum fatnaði hjá barnafataversl- uninni Rokký Reykjavík á Smáratorgi (gengið inn um sama inngang og þegar farið er á Læknavaktina). Rokký selur vandaðan barnafatnað frá þekktum framleiðendum. Meðal vöru- merkja eru Hummel, Nova Star, Me too, Maxomorra og 4funkyfl avours. Þá er DARKD SHADOWS verslunin þekkt fyrir mikið Kl.K 22.30 laugardag úrval fallegra tjullpilsa. Vörurnar eru fyrir börn á Johnny Depp og Helena Bonham Carter í mynd eftir aldrinum 0-12 ára og er Tim Burton um vampíruna Barnabas Collins, sem snýr verslunin opin alla daga aftur til fjölskyldu sinnar eftir útlegð. frá 11 til 18. VÆNTANLEGT 10 BÍÓ Á Vildaráskrifendum Stöðvar 2 býðst heill heimur af fríðindum, frístöðvum og tilboðum sem sam- STÖÐ 2 BÍÓ starfsaðilar bjóða upp á. Lifandi markaður og TOPPMYNDIR Skemmtigarðurinn í Grafarvogi eru meðal fyrir- Kl. 22.00 alla daga tækja sem væntanleg eru í vildarkerfi Stöðvar 2.

Miðvikudagur Flypaper Rómantísk gamanmynd frá höfundum Hangover um bankarán sem fer gjör- samlega úr böndunum. Með aðalhlut- verk fara Patrick Dempsey og Ashley Judd.

Fimmtudagur The 41-Year Old Virgin Who Knocked Up Sarah Marshall and Felt Superbad About It Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni gamanmynd sem gerir stólpagrín að vinsæl- ustu gamanmyndum síðastliðinna ára.

Föstudagur The Grey Liam Neeson fer MANSTU með aðalhlut- Kl. 20.00 föstudag verkið í þessari spennumynd sem segir frá eftirlifendum HVAÐ MUNA PÚLLARAR? fl ugslyss sem reyna að halda Spurningaþátturinn Manstu er helgaður sögu Næsta vika verður tileinkuð Chelsea og Guð- lífi úti í skógi, þar sem óvættir feta í hvert fótspor þeirra. Liverpool á Stöð 2 Sport 2 á föstudagskvöld. mundur Benediktsson stýrir nýjum þáttum sem Guðmundur Benediktsson stýrir þessum bráð- tengjast því frábæra liði með einum eða öðrum skemmtilega þætti þar sem tvö lið, skipuð annál- hætti alla virka daga klukkan 20.00. Á mánu- Laugardagur uðum stuðningsmönnum Liverpool, eigast við. dagskvöldið verður hann með skemmtilegt viðtal Normal Adolescent Þátturinn markar endapunkt í Liverpool-viku við Eið Smára Guðjohnsen sem lék með Chelsea Behaviour Mánudagur á Stöð 2 Sport 2 en öll dagskráin hefur verið um árabil og varð enskur meistari með liðinu Á tímum helguð Rauða hernum. 2005 og 2006. skyndikynna Sumarlandið ákveða þrír Frábær íslensk gamanmynd í vinir að halda leikstjórn Gríms Hákonarsonar DALLAS hópinn og með Kjartani Guðjónssyni taka ekki þátt og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur í Kl. 20.50 miðvikudaga í því að sofa aðalhlutverkum. Hvað gerist hjá hverjum þegar fjölskyldufaðir selur sem er. Málin álfastein úr garðinum til að fl ækjast þó bjarga fjárhag fjölskyldunnar? JR EWING KVEÐUR þegar ein í JR Ewing vina hópnum Einn frægasti sjónvarpsleikari í verður ástfangin af heimi, Larry Hagman, lést 23. eða Larry strák sem ekki er í hópnum. Hagman nóvember 2012 þegar tökur hress og stóðu yfi r á annarri þáttaröð í kátur í Sunnudagur nýrri seríu af Dallas-þáttunum. nýjum Dallas- J. Edgar Það var um miðja þáttaröðina sem JR varð allur. Handrits- þáttum. Áhrifamikil Eftir eina og sann- höfundar brugðust við með og hálfa söguleg því að fella loks JR Ewing með þáttaröð mynd um var hann J. Edgar viðeigandi hætti. Áhorfendur Hoover, Stöðvar 2 munu fylgjast með allur. sem var því fl jótlega. hæstráð- andi hjá Árið 1977 tók Larry Hag- Worth í Texas í september eignuðust þau tvö börn. banda- man við hlutverki JR Ewing, 1931 og var því 81 árs þegar Larry Hagman varð fyrst rísku Þriðjudagur olíubarónsins á Southfork- hann lést. Linda Grey, sem frægur árið 1965 þegar hann alríkislög- reglunni Paul búgarðinum, sem gerði hann lék eiginkonu JR, Sue Ellen, lék í gamanmyndaþáttunum I um ára- Geggjuð gamanmynd um heimsfrægan. Dallas gekk og var náinn vinur í 35 ár, var Dream of Jeannie. tuga skeið og þar með einn myndasögunörda sem fá í þrettán þáttaröðum en í viðstödd þegar hann andaðist Þrátt fyrir að JR sé ekki lengur valdamesti maður Banda- óvæntan ferðafélaga á leið ríkjanna. Með aðalhlutverk sinni um Bandaríkin. Frá sömu nóvember 1980 biðu 350 ásamt fjölskyldu leikarans. við völd í þáttunum hefur verið fara Leonardo DiCaprio, Judi aðilum og gerðu Hot Fuzz og milljónir áhorfenda eftir að vita Banamein hans var krabba- ákveðið að gera þriðju þátta- Dench og Naomi Watts. Shaun of the Dead. hver skaut JR. Enginn þáttur mein. Hagman var kvæntur röðina af Dallas, alls fi mm- hefur hlotið jafnmikið áhorf. sænskum hönnuði, Maj Axels- tán þætti, sem verða sýndir á Stöð 2 Bíó fylgir frítt með áskrift að Stöð 2 Hagman var fæddur í Fort son, í tæplega sextíu ár og næsta ári.

6 MIÐVIKUDAGUR 12. júní 2013 Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar. * Tilboð gildir til 30. júní 2013. ** Sjónvarp þarf að vera með HDMI tengi til að tengjast Apple TV. Til hamingju Verð frá:89.990.- Listaverð: 83.980.- 76.990.- iPad mini Tilboð: iPad 4 með sjónvarp framtíðarinnar WiFi 16GB

* Verð frá:59.990.- +Apple TV iPad mini Verð frá:79.990.- iPhone Verð frá:43.990.- iPod touch beint úrOZappinu er hægtaðsenda Með Apple Með TV í sjónvarpið** Hágæða myndgæði SUMARGLAÐNINGUR FRÁBÆR KAUP FRÁ THOMSON

Thomson 46FU7765 Ótrúlega vel búið 46“ SmartTV LED sjónvarp með ótal tengimöguleikum, háskerpu 169.990 upplausn og þrívídd. Eitt með öllu.

Myndgæði Þrívídd SmartTV og Margmiðlun Tengimöguleikar Tækið er með háskerpu upplausn Tækið er með innbyggðri þrívídd og notar Tækið er með hefðbundinn DVB-T móttakara og DVB-S Tækið er vel tengjum búið 1920x1080, 200Hz clear motion active tækni sem er öflugasta tæknin sem í móttakara fyrir þá sem nota gervihnattadisk. Ennfremur með 4 HDMi, CI kortarauf, index, Mega Contrast og öflugum Pure boði er í dag. Tækið getur breytt venjulegri er tækið með innbyggðum margmiðlunarspilara, hægt 2 USB, nettengi, VGA, Scart, Image Ultra Intelligent örgjörva sem mynd í þrívídd (2D to 3D conversion). að taka upp á flakkara af tækinu og innbyggður þráðlaus Optical og heyrnartólstengi. gefur framúrskarandi myndgæði og liti. 2 Active þrívíddargleraugu fylgja. móttakari (dongle). Tækið er með Smart TV viðmóti og hægt að tengjast fjölda forrita, fara á netið og fleira.

RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS