TÍMARIT UM FUGLA Bliki Nr. 11 - mars 1992

BLIKI er gefinn út af dýrafræðideild Nátt- BLIKI is published by the Icelandic Mu- úrufræðistofnunar Íslands í samvinnu við seum of Natural History, Department of Fuglaverndarfélag Íslands og áhugamenn Zoology, in cooperation with the Icelandic um fugla. Birtar eru greinar og skýrslur um Society for the Protection of Birds, and bird íslenska fugla ásamt smærri pistlum um ým- observers. The primary aim is to act as a fo- islegt er að fuglum lýtur. rum for previously unpublished material on Icelandic birds, in the form of longer or Ritið kemur út a.m.k. einu sinni á ári. Hvert shorter papers and reports. The main text is hefti er verðlagt sérstaklega og innheimt in Icelandic, but summaries in English are með gíróseðli. Þeir sem þess óska geta látið provided, except for some shorter notes. skrá sig á útsendingarlista og fá þá ritið við útgáfu. The bulletin appears at least once a year. Each issue is priced separately, hence there Ritnefnd Blika skipa: Ævar Petersen (for- is no annual subscription. Those wishing to maður), Arnþór Garðarsson, Erling Ólafs- receive future issues of the bulletin, will be son, Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur put on the mailing list. Payment is by an in- Þráinsson og Kjartan G. Magnússon. voice or postal giro (account no. 29822-0).

Afgreiðsla ritsins er á Náttúrufræðistofnun Editorial board: Ævar Petersen (chairman), Íslands, Hlemmi 3, pósthólf 5320, 125 Arnþór Garðarsson, Erling Ólafsson, Gunn- Reykjavík. Sími (91)-629822. laugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson, and Kjartan G. Magnússon. Greinar, sem óskast birtar, skulu sendar for- manni ritnefndar á Náttúrufræðistofnun. All enquiries, including potential contribu- Höfundar fá 25 sérprent af greinum sínum tions, should be submitted to the chairman, endurgjaldslaust. at the Icelandic Museum of Natural History, PO Box 5320, 125 Reykjavík, . Of- fers of exchange of bird journals, will be considered. Authors are provided with 25 reprints of their contributions, free of charge. Ábyrgðarmaður: Ævar Petersen.

Setning: BLIKI. Note to foreign readers: The Icelandic letters Ðð, Spaltagerð: Prentsmiðjan Oddi hf. Þþ, Ææ, Öö and vowels with an acute accent (Aá, Umbrot: BLIKI / Prcntþjónustan hf. Éé, Íí, Óó, Úú, Ýý), are used in all Icelandic and Filmugerð: Prentþjónustan hf. foreign texts. In the references "HEIMILDIR" Litgreining: Prentþjónustan hf. Icelandic authors are listed by their Christian Prentun: Prentsmiðjan Edda. name, as is customary in Iceland. Bókband: Prentsmiðjan Edda.

© 1992 BLIKI ISSN 0256-4181 Forsíðumynd: Steindepilspar við Þvottalaugarnar í Laugardal, Reykjavík. 23. júní 1990. Ljósm. Jóhann Óli Hilmarsson. Kristinn H. Skarphéðinsson, Ólafur K. Nielsen, Skarphéðinn Þórisson og Ib Krag Petersen

Varpútbreiðsla og fjöldi hrafna á Íslandi

Inngangur Hrafninn Corvus corax (1. mynd) tillögur um aðferðir til þess að fylgjast verpur víða á norðurhveli jarðar og er með hrafnastofninum í framtíðinni. einn útbreiddasti fugl heims. Varpút- breiðslan nær frá heimskautalöndum í Efniviður og aðferðir norðri, suður í hálendi Mið-Ameríku, Við hófum rannsóknir á hröfnum árið Norður-Afríku og Mið-Asíu (Himalaja- 1981 og höfum einkum athugað varp- fjöll). Eyður í samfelldri útbreiðslu hætti og ferðalög ungfugla (Kristinn H. hrafnsins, einkum í Vestur-Evrópu, eru Skarphéðinsson o.fl. 1990; hér eftir að hluta til afleiðingar ofsókna sem KHS o.fl. 1990). Við notum hér talsvert náðu hámarki í lok síðustu aldar. af gögnum úr áðurnefndri grein, og þar Hröfnum fækkaði víða í kjölfar þessara er sagt ítarlega frá gagnasöfnun og úr- ofsókna, en þeim hefur fjölgað sums vinnslu. staðar aftur, sérstaklega í vestanverðri Margir fylgjast með hrafninum, sumir Norður-Ameríku (Holyoak & Ratcliffe af forvitni og ánægju, aðrir ofsækja 1968, Koch o.fl. 1986, Heinrich 1989). hann vegna tjóns sem þeir telja að Þá hefur tekist með sleppingu ungfugla hrafninn valdi. Heimamenn vita því oft- að koma upp varpstofni hrafna, þar sem ast hvar hrafninn verpur, og auðveldaði þeim hafði verið útrýmt, s.s. í Hollandi það hreiðurleit. Hrafnar verpa á sömu og Belgíu (Lever 1987, Renssen 1988). stöðum ár eftir ár. Hrafnshreiður (köll- Kjörlendi hrafnsins er fjölbreytt; uð laupar eða bálkar) eru oftast auð- hann verpur með ströndum fram og til fundin, m.a. vegna atferlis fuglanna, fjalla, kýs stundum skóga en oftast víð- sem oft láta mikið á sér bera á varp- áttur, jafnvel eyðimerkur. Hrafninn stöðvum. Hrafnshreiður varðveitast byggir hreiður í klettum, trjám og á ým- betur en hreiður flestra hérlendra fugla- is konar mannvirkjum og verpur m.a. á tegunda, svo hægt er að finna þau löngu skýjakljúfum í Los Angeles. eftir að ungar eru flognir. Hrafninn er útbreiddur og tiltölulega Hrafnssetur köllum við hefðbundna algengur varpfugl hér á landi. Margir varpstaði hrafna, þ.e. hreiður og nán- telja, að hröfnum hafi fjölgað á þessari asta umhverfi. Setrin eru oft skýrt af- öld. Hingað til hefur ekki verið reynt að mörkuð (höfði, klettabelti, gil o.s.frv.), meta stærð hrafnastofnsins, og varpút- og hvert þeirra hýsir í mesta lagi eitt breiðslan hefur til þessa aðeins verið hrafnspar, sem ver setrið (óðalið) fyrir þekkt í grófum dráttum. öðrum hröfnum. Þessi landhelgisgæsla Í þessari grein munum við ræða um virðist að mestu leyti fara fram með útbreiðslu og þéttleika verpandi hrafna merkjasendingum (flugi og krunki), á Íslandi, áætla stærð stofnsins, rekja fá- a.m.k. höfum við sjaldan séð hröfnum tæklegar heimildir um fjölda hrafna fyrr lenda saman í landamæradeilum. á tímum og ræða þær kröfur sem hrafn- Hrafnssetur eru víðast hvar jafn- ar gera til varpkjörlendis. Þá gerum við dreifð, og er algengast að 2-5 km séu á

Bliki U: 1-26 - mars 1992 1 1. mynd. Hrafn nálægt hreiðri. Hjallar í Heiðmörk við Reykjavík. Sumar 1984. - Raven at nest near Reykjavík in summer 1984. Ljósm. Grétar Eiríksson.

milli aðliggjandi setra. Meðalfjarlægð (minna en 5 km2 lands) og reitum sem milli hrafnssetra á Reykjanesskaga, náðu einungis yfir gróðurlaus sker. Hins vestan marka sem dregin voru um vegar héldum við eftir „eyjareitum", og Þrengslaveg og Suðurlandsveg í Kópa- hafa hrafnar orpið í nær öllum þeirra. vogsbotn, var 3,4 km (staðalfrávik 1,4 Þessir reitir ná yfir úteyjar Vestmanna- km, bil 1,5-7,5 km, alls 62 setur). Hrafn- eyja, Eldey, Engey, Akurey og Gróttu, spör verpa stundum í miklu nábýli. Til hluta Hjörseyjar og Skutulsey á Mýrum, dæmis voru 400 m á milli tveggja Breiðafjarðareyjar, Grímsey á Stein- hrafnspara í gili í Fljótshlíð. Á sumum grímsfirði, Málmey, Flatey á Skjálf- setrum nota hrafnar alltaf sama hreiður anda, Mánáreyjar, Skrúð, Andey og eða syllu, en á flestum setrum eru Papey. í þessari grein notum við 1190 nokkrir varpstaðir (allt að sjö) sem reiti. hrafnsparið notar til skiptis. Fjarlægð Aðalrannsóknarsvæði okkar á árun- milli varpstaðanna er allt frá fáeinum um 1981-87 voru á Suðvesturlandi, metrum upp í nokkur hundruð metra. Norðausturlandi og Héraði (2. mynd). Við notuðum reitakerfi til að kort- Við teljum okkur hafa fundið, eða haft leggja varpútbreiðslu hrafna (sbr. Hörð spurnir af, svo til öllum hrafnssetrum á Kristinsson & Bergþór Jóhannsson þessum svæðum. Þá eru hrafnssetur á 1970). Landinu er skipt niður í allt að nokkrum öðrum svæðum vel þekkt, að- 1232 10x10 km reiti. Sumir þeirra ná að- allega vegna ítarlegra upplýsinga frá eins yfir nokkra km2 lands en liggja að staðkunnugum: Öræfi (heimildarmaður öðru leyti í sjó. Það er því álitamál, Hálfdán Björnsson), V-Skaftafellssýsla hvort einhverja þeirra beri að sameina austan Mýrdalssands (Þórarinn Eggerts- nálægum reitum við úrvinnslu. Við son), (heimildarmanna slepptum reitum sem eru að mestu sjór er getið í Töflu 5), Lundareykjadalur 2 (Sigurður Oddur Kristjánsson), utan- um við talningar á fálkum Falco rust- vert Snæfellsnes (Leifur Ágústsson), icolus sem Náttúrufræðistofnun Íslands Laxárdalur í Dölum (Skúli Jónsson), hefur staðið fyrir frá 1985 (sbr. Ævar Breiðafjörður (einkum eyjar og nokkur Petersen o.fl. 1985, 1986). Flest fálka- svæði við norðan- og austanverðan setur eru jafnframt hrafnssetur, t.d. fjörðinn; Páll Leifsson, Trausti Tryggva- verpa um 60% fálkapara í Þingeyjarsýsl- son, Þorvaldur Björnsson og Ævar Pet- um í hrafnslaupa (Ólafur K. Nielsen ersen), Rauðasandshreppur (Kristinn 1986). Varpútbreiðsla hrafns og fálka Guðmundsson og Tryggvi Eyjólfsson), skarast víða á landinu, en hrafninn er nokkur önnur svæði á Vestfjörðum (eig- þó mun algengari en fálkinn og út- in athuganir), norðurhluti Skaga (Jón breiddari í byggð. Nú er búið að skrá og Benediktsson og Rögnvaldur Steins- kanna varpstaði fálka um mestallt land. son), vesturhluti S-Þingeyjarsýslu Eftir eru nokkur svæði á Norðurlandi (Sverrir Thorstensen) og Austfirðir og Suðurlandi, svo og Vestfirðir norðan (Páll Leifsson og eigin athuganir). línu sem hugsast dregin úr Kaldalóni í Nokkrir heimildarmenn veittu hver um Kaldbaksvík. sig upplýsingar um tugi hrafnshreiðra Auk eigin athugana og upplýsinga frá frá ýmsum stöðum á landinu; Gunn- 300-400 heimildarmönnum, notuðum laugur Pétursson, Haukur Jóhannesson, við óbirtar athuganir sem varðveittar Jóhann Óli Hilmarsson, Ævar Petersen eru á Náttúrufræðistofnun Íslands, svo og Örlygur Kristfinnsson. og prentaðar heimildir um hrafnavarp. Við skráðum hrafnshreiður á ferðum Upplýsingar um varpfundi byggja að okkar víða um land og reyndum að langmestu leyti á athugunum frá árun- staðfesta varp hrafna í sem flestum reit- um 1981-91. um. Mestu munaði um útivinnu í tengsl-

NORÐAUSTURLAND

ÖNUNDARFJORÐUR

HERAÐ

REYKJANESSKAGI

2. mynd. Aðalrannsóknarsvæði 1981-87, þar sem þéttleiki verpandi hrafna var mældur (skyggt) eða metinn (skástrikað). - Location of the main study areas in Iceiand, 1981-87, where Raven breeding densities were measured (dark) or estimated (cross-hatched). 3 3. mynd. Varpútbreiðsla hrafns skv. 10x10 km reitakerfi. Kortið sýnir reiti þar sem varp hefur verið staðfest (fylltir hringir) og reiti sem við teljum líklegt að hrafnar verpi í (auðir hringir). - The breeding distribut- ion of the Raven in Ice- land, based on 100-km² quadrats. Closed circles: breeding confirmed; op- en circles: breeding probable, but not confir- med.

Niðurstöður Við teljum líklegt, eða höfum öruggar heimildir fyrir því, að hrafnar verpi ekki Útbreiðsla í 420 reitum. Þessum reitum má skipta í Hrafninn verpur á láglendi um land þrjá flokka. Í fyrsta lagi eru reitir þar allt (neðan 400 m hæðar) og í flestum sem nær engar líkur eru á hrafnavarpi. eyjum eða eyjaklösum (3. mynd). Út- Þetta eru reitir á jöklum (125), eyði- breiðslan er samfelld í lágsveitum að söndum með ströndum fram (14) og undanskildum eyðisöndum í Skaftafells- fjalllendi, gróðurlausum melum og sýslum. Sums staðar nær útbreiðsla hraunum, yfirleitt ofan 600 m hæðar hrafnsins langt inn til landsins; á Suður- (231). Í öðru lagi eru reitir sem hafa ver- landi, í Borgarfirði og sumum dölum ið kannaðir en hrafnar ekki fundist norðanlands og austan. Hrafnar verpa verpandi í. Þetta eru allmargir reitir í yfirleitt ekki ofan 400-500 m hæðar, fyrsta flokki, láglendisreitir þar sem nema í fjöllum sem liggja að frjósömu heppilegir varpstaðir eru ekki fyrir láglendi og á hásléttunni norðaustan- hendi (7) og eyjareitir (3). Í þriðja lagi lands, s.s. á Möðrudals- og Mývatnsör- eru reitir á mörkum láglendis og há- æfum. Stöku pör verpa í miðhálendinu lendis (40) sem við höfum aðeins kann- sunnan jökla; við Hvítárvatn, í Þjórsár- að að litlu leyti en teljum ólíklegt að verum og á Veiðivatnasvæðinu, og gam- hrafnar verpi í. Þetta eru m.a. heiða- all hrafnslaupur hefur fundist í Dyngju- lönd milli Borgarfjarðar og Húnavatns- fjöllum ytri í Ódáðahrauni. sýslna. Alls er þurrlendi innan þessara 420 reita um 41000 km2. Hrafnavarp hefur verið staðfest í 761 reit. Þar sem við þekkjum nokkurn veg- Útbreiðslukort sem byggð eru á 10x10 inn þær kröfur sem hrafnar gera til km reitakerfi sýna í flestum tilfellum há- varpkjörlendis (sjá síðar), teljum við lík- marksútbreiðslu. Fínni drættir hverfa, legt að hrafnar verpi í 9 reitum til við- einkum á Vestfjörðum, Norðurlandi og bótar. Að okkar mati verpa hrafnar því Austfjörðum, þar sem þröngir firðir og í 65% (770/1190) reita sem eru í reita- dalir skerast inn í hálendið. Þar sýnist kerfinu, og er flatarmál þurrlendis inn- varpútbreiðsla hrafna mun meiri en hún an þeirra um 62000 km2. er í raun; hrafnssetur eru flest bundin 4 við mjóa ræmu í dölum og með strönd- eða 27% af áætlaðri varpútbreiðslu um. Allmargir reitir í jaðri útbreiðslu- hrafna á Íslandi. svæðisins inn til landsins eru aðeins með Á stöku svæðum, einkum á eyjum og eitt hrafnssetur, sem flest eru í stopulli annesjum, er þéttleiki hrafnspara á flat- ábúð. Meginhluti síðastnefndu reitanna areiningu mun meiri en að ofan greinir. telst því varla varpkjörlendi hrafna. Til dæmis verpa að jafnaði 4 pör árlega á Heimaey í Vestmannaeyjum, sem er Þéttleiki varpfugla 13,4 km2 (30 pör/100 km2). Þá verpa að Á árunum 1981-87 mældum við, eða jafnaði 5-6 hrafnspör á um 40 km2 lands mátum, þéttleika hrafnspara á nokkrum kringum Barða, milli Dýrafjarðar og svæðum (2. mynd, Tafla 1). Þessi svæði Önundarfjarðar (Arnþór Garðarsson eru annað hvort fremur lítil (236-680 o.fl. 1980), eða 12-15 pör/100 km2. Það km2) eða víðáttumikil (4600-5900 km2), er hins vegar vafasamt að mæla þétt- og innan þeirra síðarnefndu eru flæmi leika varpfugla á mjög litlum svæðum sem ekki eru kjörlendi hrafna. Þéttleiki og bera saman við stærri svæði. Í eyjum varpfugla reyndist mestur á minnsta gætir jaðaráhrifa, m.a. vegna þess að svæðinu, þ.e. í Fljótshlíð (6,8 pör/100 frjósamasti hluti þeirra (fjaran) er hlut- km2), en minnstur á stærsta svæðinu, fallslega mikill samanborið við flatarmál Norðausturlandi (1,5 pör/100 km2). Á lands. Á mörgum eyjum og í sjávar- stóru svæðunum þremur sem við athug- björgum eru auk þess sjófuglabyggðir uðum voru að meðaltali 2,6 pör/100 km2 sem hrafnar sækja fæðu í. Á svæðum en 4,9 pör/100 km2 á minni svæðunum þar sem hrafnar verpa fyrst og fremst fjórum. Alls eru svæðin um 17000 km2, með ströndum fram er því sennilega

Tafla 1. Þéttleiki hrafnspara á nokkrum svæðum á Íslandi, 1981-87. Byggt á KHS o.fl. (1990). - Breeding densities of Ravens in Iceland. From Kristinn H. Skarphéðinsson et al. (1990).

Svæði a> Ár Flatarmál (km2) Pör Þéttleiki (pör/100 km2) b) Region Year Area (km2) Pairs Density (pairs/100 km2) b)

Fljótshlíð 1983 236 16 6,8 Reykjanesskagi 1987 680 21 3,1 Reykjavík 1982 450 19 4,2 Önundarfjörður 1985 428 23 5,4 Suðvesturland c) 1982-84 4600 169-181 d> 3,8 (3,7-3,9) Norðausturland 1981-85 5900 76-97 d> 1,5 (1,3-1,7) Hérað 1981-85 4750 113-126 d> 2,6 (2,4-2,7) a) Svæðaskipting er sýnd á 2. mynd. - For location of study areas, see Fig. 2. b) Tölur frá Suðvesturlandi, Norðausturlandi og Héraði eru meðaltöl; bil athugana er einnig gefið. - Numbers from the last three regions in the table are means and ranges of breeding densities. c) Fljótshlíð, suðurhluti Reykjanesskaga og Reykjavík eru innan þessa svæðis. - Includes the first three regions in the table. d) Reiknað út frá hlutfalli hrafnssetra sem voru í ábúð og heildarfjölda hrafnssetra sem þekktur er á svæðinu (KHS o.fl. 1990: Tafla 4). - Calculated using the percentage of Raven territories occupied by pairs, and the total number of Raven territories known in the region (Kristinn H. Skarphéðinsson et al. 1990: Table 4). 5 4. mynd. Reitir sem taldir voru fullkannaðir með tilliti til verpandi hrafna, 1981-87. - Qua- drats censused for breed- ing densities of Ravens, 1981-87. best að tilgreina fjölda para miðað við 1986). Sauðfé á Bretlandseyjum gengur lengd fjöru fremur en flatarmál svæða. víðast hvar sjálfala, afföll eru mikil, og Við athuguðum 15% (115/770) reita á koma hræin hröfnum til góða. útbreiðslusvæði hrafnsins það ítarlega, að við töldum okkur hafa fundið öll Stofnstœrð hrafnspör sem urpu í reitunum (4. mynd, Viðauki 1). Flestir reitanna voru Varpfuglar innan þeirra svæða sem getið er í Töflu Hrafninn er strjáll varpfugl hér á 1, og reitir á Norðausturlandi vega landi (2-6 pör/100 km2; Töflur 1 og 2), þungt, eru 41% (47/115) af úrtakinu. Að og varpútbreiðslan er víðáttumikil (um jafnaði fundust 2,3 pör (0-9 pör) í þess- 62000 km2; 3. mynd). Heildartalning á um 100 km2 reitum (Tafla 2). í 9% reita varpfuglum yrði því bæði mjög kostnað- urpu engir hrafnar þau ár sem reitirnir arsöm og erfið í framkvæmd. Það verð- voru athugaðir. Í 43% reita urpu eitt ur því að leita annarra leiða til að meta eða tvö pör, í 35% reita þrjú eða fjögur stofnstærð. Þar sem varpútbreiðsla pör, og fimm pör urpu í 10% reita. Sjö hrafnsins er vel þekkt er hægt að reikna pör voru í tveimur reitum (á Kjalarnesi stofnstærð út frá útbreiðslu og þéttleika og við Dýrafjörð), og níu pör fundust í varppara á flatareiningu. tveimur reitum (í Fljótshlíð og við Egils- Við höfum upplýsingar um þéttleika staði). hrafna í 115 10x10 km2 reitum, eða um Þéttleiki verpandi hrafna hér á landi 15% reita sem talið er að hrafnar hafi er svipaður og víðast hvar erlendis (2-6 orpið í (Tafla 2). Það rýrir hins vegar pör/100 km2). Sums staðar er þéttleikinn gildi þessarra upplýsinga, að reitirnir mun meiri, t.d. á eyjunum norðan Skot- voru ekki valdir af handahófi, og einn lands og í Wales (allt að 14 pör/km2; sjá landshluti yfirgnæfir í úrtakinu; 41% KHS o.fl. 1990: Viðauki 3). Rannsóknir reitanna eru í Þingeyjarsýslum. Þá er á Bretlandseyjum hafa leitt í ljós, að erfiðara að fullkanna reiti með mörgum þéttleiki verpandi hrafna er að jafnaði setrum en fáum, og þess vegna er líklegt mestur þar sem gnótt er varpstaða, að fyrrnefndu reitirnir séu hlutfallslega greiður aðgangur að kindahræjum og færri í úrtakinu. Meðaltal hrafnspara í hrafnar lítið ofsóttir (Marquiss o.fl. reit skv. athugunum okkar kann því að 1978, Newton o.fl. 1982, Ewins o.fl. vera í lægri kantinum. 6 Tafla 2. Fjöldi hrafnspara í 10x10 km reitum þar sem heimildir voru um hrafnavarp, fyrr eða síðar. Byggt á Viðauka 1. - Number of Raven pairs within 100-km2 quadrats where Raven breeding has been confirmed. Based on Appendix 1.

Meðaltal para Hrafnspör í reit í reit og 95 % Pairs in each quadrat vikmörk b) Mean number ofpairs in Svæði Alls quadrat and Region 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Total 95% CL

Suðvesturland 2 3 4 5 4 0 0 1 0 1 20 2,6 (1,7-3,6) Vestfirðir 0 0 0 2 2 2 0 1 0 0 7 3,6 (3,4-5,4) Norðurland 2 1 2 3 6 2 0 0 0 0 16 2,7 (1,9-3,7) Norðausturland 4 21 11 10 1 0 0 0 0 0 47 1,5 (1,2-1,8) Austurland 2 5 3 4 3 7 0 0 0 1 25 2,8 (2,0-3,7) Alls Total 10 30 20 24 16 11 0 2 0 2 115 2,3 (2,1-2,4) c>

a) Tölur eru meðaltal hrafnspara, ef reitur var skoðaður 2 ár eða fleiri. - Rounded means of Raven pairs present if quadrats had been censused two or more years. b) Reiknað út frá vörpuðum gildum; kvaðratrót af (fjöldi para í reit + 0,5). - Calculated us- ing transformed data; square-root of (the number of pairs in quadrats + 0.5). c) Óvegið meðaltal eftir svæðum var 2,8 pör (95% vikmörk 2,7-2,9 pör). - Unweighted mean by regions was 2.8 pairs (95% confidence limits 2.7-2.9 pairs).

Við notuðum upplýsingar um þétt- gamlir (KHS o.fl. 1990). Geldhrafnar leika verpandi hrafna í 10x10 km reitum halda sig oft í hópum, stundum hundr- og þekkta varpútbreiðslu til þess að uðum saman. Það er erfitt að koma tölu meta hversu mörg hrafnspör urpu á Ís- á þá, og enn sem komið er vantar for- landi á árunum kringum 1985 (Tafla 3). sendur til að meta þennan hluta hrafna- Stofninn var metinn um 1770 pör skv. stofnsins með sæmilegu öryggi. Við telj- meðaltali af heildarúrtaki reita, en um um að nota megi tvær aðferðir til að 2160 pör miðað við meðaltal reita sem meta fjölda geldfugla; annars vegar flokkaðir voru eftir landshlutum. Seinni talningar á fuglum í náttstöðum og hins aðferðin, þar sem dregið er úr vægi vegar óbeinar aðferðir, þ.e. tengja ald- þingeysku reitanna, gefur sennilega urssamsetningu geldfuglastofnins við betri mynd af raunverulegri stofnstærð. varpárangur hrafna og áætlaða stærð Við teljum því, að varpstofn hrafna varpstofnsins. Hér á eftir ræðum við lít- kringum 1985 hafi verið um 2000 pör. illega um þessar aðferðir og beitum Að jafnaði voru um 9% setra í ábúð þeirri síðarnefndu til að meta fjölda para sem urpu ekki af ýmsum ástæðum geldfugla. (KHS o.fl. 1990). Hrafnar nota sameiginlega náttstað, eins og margir aðrir félagslyndir fuglar. Geldfuglar Menn eru ekki á eitt sáttir hvaða kostir Stór hluti íslenskra hrafna er geldfugl- fylgja því fyrir fugla að sofa innan um ar sem fara ekki að verpa fyrr en 2-6 ára meðbræður sína. Sumir telja það vera 7 Tafla 3. Áætlaður fjöldi staðbundinna hrafnspara á Íslandi kringum 1985. - The estimated number of territorial Raven pairs in Iceland around 1985.

Áætlaður fjöldi para og 95% vikmörk b) Aðferð Meðaltal hrafnsparaa) Estimated number of Method Mean number of Raven pairs a) pairs and 95% CL

Úrtak 115 reita Sample of 115 quadrats 2,3 1771 (1617-1848)

Óvegið landshlutameðaltal 115 reita Unweighted mean of 115 quadrats sorted by regions 2,8 2156 (2079-2233) a) Skv. Töflu 2. - From Table 2. b) Reiknað út frá meðalþéttleika hrafnspara í 10x10 km reitum og fjölda reita sem talið er að hrafnar verpi í (770; sbr. 3. mynd). - Calculated using the mean number of Raven pairs in 100-km2 quadrats and the estimated number of quadrats encompassing the Raven's breeding distribution (770; Fig. 3).

vörn gegn óvinum, aðrir benda á að u.þ.b. tveggja ára aldri (Kristinn H. minnkað hitatap, og loks eru þeir sem Skarphéðinsson 1987). Við notuðum álíta að einhvers konar upplýsinga- áætlaðar lífslíkur hrafna til eins árs ald- streymi um fæðu og önnur lífsins gæði urs, þekkt hlutfall sama aldurshóps fari fram á eða í grennd við náttstaði meðal felldra geldfugla, varpárangur (Ward & Zahavi 1973, Amlaner & Ball hrafnspara og áætlaða stærð varpstofns- 1983, Skutch 1989). Hvað sem því líður, ins til að meta fjölda geldhrafna að vor- safnast hrafnar á hefðbundna náttstaði. lagi (Tafla 4). Það skal tekið skýrt fram, Sennilega eru þetta fyrst og fremst geld- að sum gildin eru byggð á grófu mati, fuglar, a.m.k. virðast mörg hrafnspör og gert er ráð fyrir því að stofninn sé í dvelja á setrum sínum allt árið (KHS jafnvægi. Samkvæmt ofangreindum for- o.fl. 1990). sendum voru íslenskir geldhrafnar að Athuganir benda til þess, að mest sé vorlagi kringum 1985 um 4300 talsins. um hrafna við náttstaði í nóvember - Heildarstofn hrafna á sama tíma var því desember (Magnús Ágústsson & rúmlega 8000 fuglar (4000 staðbundnir Tryggvi Gunnarsson 1972 og eigin at- fuglar; Tafla 3, og 4300 geldfuglar). Um huganir). Stórir hópar hrafna (200-500 mitt sumar bættust um 5000 hrafnsungar fuglar á hverjum stað) nátta sig í klett- í hópinn (Tafla 4). Áætlaður fjöldi um í Þríhyrningi í Fljótshlíð, Vörðufelli hrafna á landinu í júlí á þessum árum á Skeiðum, Ingólfsfjalli, Helgafelli var því um 13000 fuglar. sunnan Hafnarfjarðar, Esju, Hestfjalli í Borgarfirði, Eyrarfjalli við Flateyri, Fjöldi hrafna fyrr á tímum Kjarnaskógi við , Hólmatindi Heimildir um fjölda hrafna fyrr á tím- við Reyðarfjörð og Ketillaugarfjalli í um eru afar rýrar og byggja flestar á Hornafirði. Athuganir og eftirgrennslan órökstuddum fullyrðingum (Viðauki 2). munu án efa leiða fleiri slíka staði í Flestir sem minntust á hrafna í skrifum ljós. sínum á 18. og 19. öld töldu þá algenga. Hægt er að aldursgreina hrafna upp Kringum síðustu aldamót, og síðan öðru 8 Tafla 4. Gróft mat á fjölda geldhrafna á Íslandi. A rough estimate of the number of non- breeding Ravens in Iceland.

Stofnþáttur Gildi Heimild Population parameter Value Source

Varpárangur 2,5 ungar á KHS o.fl. 1990 Breeding success staðbundið par á ári young / territorial pairs / year

B Varpstofn 2000 pör pairs Þessi grein This study Breeding population

C Viðkoma 5000 ungar á ári Stofnþáttur A x B Annual recruitment young /year Population parameter AxB

D Hlutfall hrafna sem ná 1. árs aldri 38% KHS o.fl. 1990 Percentage of young surviving through first year

E Hlutfall ársgamalla hrafna í geldhópum að vori 44% KHS o.fl. 1990 Percentage of yearlings in nonbreeding flocks in spring

F Fjöldi geldfugla að vori (maí) 4318 fuglar birds Stofnþáttur (C x D)/E Number of non-breeding birds in Population parameter spring (May) (CxD)/E

hvoru fram undir 1960, er getið um stað- Fjölmörg dæmi eru um hrafna og bundna fækkun hrafna vegna eitrunar önnur dýr sem fórust af því að éta eitr- sem beindist einkum að refum Alopex uð hræ er ætluð voru refum (Kristinn H. lagopus. Fullyrðingar um að hröfnum Skarphéðinsson & Páll Hersteinsson, færi fjölgandi komu fyrst fram á árunum handrit). Sem dæmi má nefna, að fyrsta 1935-1940; nokkrir heimildarmenn töldu árið sem Veiðistjóraembættið safnaði jafnframt, að krummi væri orðinn hinn upplýsingum um árangur refaeitrunar mesti tjónvaldur. Síðustu áratugi hefur (1958), tilkynntu oddvitar um eftirtalin það síðan verið viðtekin skoðun að dýr sem fundust dauð við eitrað agn: hröfnum færi fjölgandi. hrafn (a.m.k. 103), svartbakur Larus Byrjað var að eitra fyrir refi með marinus (a.m.k. 14), fálki Falco rusticol- strykníndufti laust fyrir 1890. Á næstu us (2), örn Haliaëtus albicilla (1), snjó- 10-20 árum var talið, að hröfnum hefði tittlingur Plectrophenax nivalis (1), fækkað vegna eitrunar í Dalasýslu, hundur Canis familiaris (3) og refur Fljótum, við Skjálfanda og á Melrakka- (103). Það má telja víst, að mun fleiri sléttu, og var eitrun oftast kennt um dýr hafi drepist vegna eitrunar en talin þessa fækkun. Hliðstæð dæmi eru frá voru fram í þessum skýrslum. árunum 1920-1940; frá Eyrarbakka og Þrátt fyrir að margir telji að hröfnum Meðallandi, og 1950-1960; frá Reykja- hafi fjölgað verulega á undanförnum nesskaga, Hörgárdal og Öxarfirði (Við- áratugum (sbr. Viðauka 2), er fátt um auki 2). haldgóð gögn sem styðja þá skoðun. 9 Hrafnar kunna að halda sig í stærri hóp- um, t.d. hafa hrafnsungar sem merktir um nú en áður, laðast m.a. að öllum voru í Fljótshlíð og Þingeyjarsýslum þeim mikla lífræna úrgangi sem safnast náðst við Breiðafjörð (KHS o.fl. 1990). upp við fiskvinnslustöðvar, sláturhús og Máfar og hrafnar hafa verið ofsóttir í öskuhauga. Hrafnar eru því e.t.v. meira æ ríkara mæli við Breiðafjörð á undan- áberandi nú en áður en ekki endilega förnum árum og fé lagt til höfuðs þeim, fleiri. Þá er líklegt, að fjölgun sú sem m.a. af Æðarvé, sem er deild í Æðar- menn telja að hafi orðið í hrafnastofnin- ræktarfélagi Íslands og starfar við norð- um, hafi fyrst og fremst verið hjá geld- an- og austanverðan fjörðinn. Hundruð fuglum. Þeir eru uppistaðan í hrafna- hrafna eru drepnir á hverju ári (a.m.k. hópum, sem menn telja að séu stærri nú 553 árið 1985; KHS o.fl. 1990). Flestir en áður, og jafnvel aðgangsharðari. æðarbændur við Breiðafjörð steypa Ýmislegt bendir þó til þess, að hröfn- undan hrafnspörum og reyna að drepa um hafi raunverulega fjölgað, t.d. í þá hrafna sem þeir komast í tæri við. Mývatnssveit, á þessari öld. Hrafnar, og Mönnum ber saman um að meira kapp þá fyrst og fremst geldfuglar, hafa verið sé lagt á útrýmingu svokallaðra varg- algengir við Mývatn frá því fyrir 1930 en fugla við norðanverðan fjörðinn en í voru sagðir sjaldgæfir þar sumurin 1856 syðri hluta hans (Páll Leifsson, Ævar og 1907 (Viðauki 2). Ekki verður séð að Petersen, munnl. uppl.). Auknar of- aðdráttarafl Mývatnssveitar fyrir hrafna sóknir á síðustu árum hafa því sennilega hafi aukist þegar líða tók á þessa öld, og leitt til þess, að hrafnspörum hefur hrafnar eru líklega ofsóttir þar af meira fækkað í Vestureyjum meðan fjöldi kappi nú en áður. Hrafnar laðast senni- þeirra hefur staðið í stað í þeim hluta lega fyrst og fremst að Mývatni vegna Suðureyja sem við höfum upplýsingar andavarps sem hefur sveiflast nokkuð um. en ávallt verið mikið (Arnþór Garðars- son 1979, Finnur Guðmundsson 1979). Hvað takmarkar varpútbreiðslu og þétt- Á þremur svæðum þar sem sambæri- leika hrafna? legar upplýsingar eru til um fjölda verp- Á þeim svæðum þar sem nóg er af andi hrafnspara fyrir um 50 árum og í varpstöðum verpa hrafnar yfirleitt jafn- dag er fjöldi þeirra svo til óbreyttur dreift. Bendir það til þess, að dreifing (hluti Suðureyja á Breiðafirði og Vest- hrafnspara í varpi stjórnist af atferli mannaeyjar) eða þeim hefur fækkað fuglanna og séu viðbrögð þeirra við (Vestureyjar á Breiðafirði; Tafla 5). samkeppni um takmörkuð lífsgæði. Við Hrafnspörum virðist hafa fækkað á síð- teljum líklegt, að fæða sé takmarkandi astnefnda svæðinu á allra síðustu árum. þáttur og að magn hennar og dreifing Breiðafjörður og Vestmannaeyjar eru ráði mestu um útbreiðslu og þéttleika gósenland fyrir hrafna, m.a. vegna mik- verpandi hrafna hér á landi. Á einstaka illa sjófuglabyggða. Hrafnar hafa því svæðum standa aðrir þættir hröfnum líkast til verið tiltölulega algengir á fyrir þrifum: skortur á varpstöðum, þessum slóðum öldum saman. truflun og ofsóknir. Hrafnar eru illa séðir við Breiðafjörð og í Vestmannaeyjum og hafa því verið Fœða og óðul ofsóttir þar um langa hríð. Sennilegt er, Útbreiðsla fugla og þéttleiki í tíma og að hrafnar frá nálægum svæðum uppi á rúmi tengist oft fæðuframboði (Newton landi hafi fyllt jafnharðan í þau skörð 1981, Martin 1987). Sumar tegundir sem menn hjuggu í raðir þeirra í eyjun- verja ákveðin landsvæði (óðul), og er um. Eins er líklegt, að hrafnar lengra að stærð þeirra oftar en ekki aðlöguð að hafi tekið sér bólfestu á þessum svæð- magni og dreifingu fæðu (Davies & 10 Tafla 5. Fjöldi hrafnspara í nokkrum Breiðafjarðareyjum og Vestmannaeyjum, á tímabilinu 1935-89. - Numbers of Raven pairs on several islands in the Breiðafjörður archipelago and in the Vestmannaeyjar, 1935-89.

Fjðldi hrafnspara Number of Raven pairs

Staður Location 1935 1942 2) 1975-77 3> 1989 4'5>

Vestmannaeyjar alls Total 6-7 _ 6

Heimaey 2-3 - - 4

Elliðaey 1 - - 06)

Bjarnarey 1 - - 0

Suðurey 1 - - 0

Álsey 1 - - 1

Brandur 0 - - 1

Vestureyjar, Breiðafirði alls Total - 7-10 - 3

Flatey - 3-4 2(3) 0

Hergilsey - 1 - 1

Skáleyjar - 1-2(3) 2 0

Hvallátur - 1(3) 2 1

Svefneyjar - 1-2 - 1

Suðureyjar, Breiðafirði alls Total - 5-6 - 5-6

Hrappsey - 1-2 7) - 1

Fremri-Langey - 1 - 1

Efri-Langey - 0 - 1

Brokey - 1 - 1-2(3)

Öxney - 1 - (1)

Gvendareyjar - 1 - 1

1) Lockley (1936). 2) Tölur eru árlegur fjöldi para sem urpu í tilgreindum eyjum á árunum kringum 1940; tölur innan sviga eru einstök tilfelli (Finnur Guðmundsson, dagbók 1942). - Numbers refer to pairs breeding annualiy on selected islands around 1940; numbers in parentheses indicate ir- regular occurrences. 3) Ævar Petersen, munnl. uppl. 4) Bragi Steingrímsson (Heimaey, þ.á m. Dalfjall), Bryngeir Sigfússon (Brandur), Elías Jens- son (Heimaey, þ.á m. Ystiklettur), Hermann Einarsson (Suðurey og Heimaey), Hlöðver Johnsen (Bjarnarey og Vestmannaeyjar alm.), Óskar J. Sigurðsson (Stórhöfði), Sigurgeir Jónasson (Álsey), Svavar Steingrímsson (Hellisey og Heimaey), Þórarinn Sigurðsson (Ell- iðaey). Munnl. uppl. til Jóhanns Óla Hilmarssonar og KHS í október 1989. Eitt par hélt sig í Surtsey vorin 1989 og 1990 og byrjaði á hreiðurgerð en varp ekki (Ævar Petersen). 5) Suðureyjar: Guðjón Hjaltalín (Brokey, Gvendareyjar og Öxney; engin breyting á fjölda hrafna sl. 20-30 ár), Bergsveinn Gestsson (Hrappsey), Kristján Hagalínsson (Efri-Langey), Eggert Th. Kjartansson (Fremri-Langey). Vestureyjar: Ævar Petersen (Flatey), Hafsteinn Guðmundsson (Flatey og Hergilsey), Eysteinn Gíslason (Skáleyjar; 1 par 1982-88), Þor- valdur Björnsson (Svefneyjar, Hvallátur). Munnl. uppl. í mars 1990. 6) Fram til 1989 voru hrafnar árvissir varpfuglar. - Ravens have bred annually, but not in 1989. 7) Fram til 1938 urpu 1-2 hrafnspör (Gunnar Júlíusson, munnl. uppl. mars 1989), en hrafnar voru ekki taldir verpa í eynni 1941-42 (Finnur Guðmundsson, dagbók 1942, haft eftir Vig- fúsi Hjaltalín í Brokey). - One or two pairs bred annually up to 1938, but no Ravens were recorded breeding in 1941-42. 11 Houston 1984). Óðul eru yfirleitt minni byggð heiðagæsa Anser brachyrhynchus eftir því sem fæðuframboð er meira. í Þjórsárverum er aðeins vitað um eitt Hrafninn er alæta, sem nýtir sér hræ hrafnssetur, og hrafnar eru sjaldgæfir og hvers kyns lífrænan úrgang, auk þess þar á vorin og sumrin (Jón Baldur Sig- sem hann veiðir fugla og tekur egg þeg- urðsson 1974). Heiðagæsavarp hefst um ar þau er að hafa (sjá t.d. Ólaf K. Niels- það leyti sem hrafnsungar klekjast úr en 1986). Á veturna eru hrafnar mun al- eggjum, en fram af þeim tíma er senni- gengari með ströndum fram en inn til lega lítið fyrir hrafna að hafa á stöðum landsins. Á þeim tíma leita þeir mikið eins og Þjórsárverum. ætis í fjörum, taka sennilega bæði ýmsa Mörg hrafnssetur eru í ábúð á hverju hryggleysingja og reka. Þá hafa rusla- ári, önnur sjaldnar, og sum setur hafa haugar, fiskvinnslur og sláturhús mikið ekki verið í ábúð árum saman. Það ligg- aðdráttarafl fyrir hrafna, enda landlæg- ur beinast við að ætla, að tíðni ábúðar ur sóðaskapur ríkjandi hér á landi við tengist gæðum setra og að þau sem eru frágang á sorpi og úrgangi frá matvæla- vel fallin til hrafnavarps séu oftar í ábúð vinnslu. en setur með lélegum varpskilyrðum. Hrafninn verpur snemma vors, og Góð hrafnssetur eru sennilega tak- varptíminn er langur eða allt að fjórir mörkuð, og þurfa pörin því að keppa mánuðir. Hreiðurgerð hefst í lok mars, um þau innbyrðis. Ein leið fyrir og fyrstu pörin byrja að verpa um mán- hrafnspar til að tryggja sér gott setur til aðamót mars-apríl. Í meðalárferði varps er að dvelja á setrinu allt árið og höfðu um 85% para á Suðvesturlandi og koma í veg fyrir að önnur pör geti Héraði byrjað varp um 20. apríl (KHS hreiðrað um sig. En til þess að það sé o.fl. 1990). Hrafnsungar skríða yfirleitt unnt, verða setrin að geta framfleytt úr eggjum í fyrri hluta maí, um það leyti fuglunum á veturna. Samfelld varpút- sem sauðburður hefst og varp flestra breiðsla hrafnsins inn til landsins er lík- fugla byrjar. Hrafnsungar eru sein- ast til takmörkuð við þau svæði sem þroska, verða fleygir í seinni hluta júní bjóða upp á lífvænleg skilyrði fyrir og eru síðan undir umsjón foreldra um hrafna síðla vetrar, þ.e. um og fyrir nokkurra vikna skeið fram í júlí. Ytri þann tíma sem hrafnar byrja að verpa. skilyrði eru því fremur óhagstæð um Á veturna sjást stöku hrafnar í miðhá- það leyti sem hrafnar byrja að verpa, en lendinu, en við teljum hins vegar ólík- tímasetning á klaki og síðan uppeldi legt, að hrafnar haldi þar til að staðaldri unga virðist vera aðlögun að hámarks- á þessum árstíma. framboði á hrafnafæðu. Til þess að Til að sýna fram á með óyggjandi hrafnspörin geti nýtt sér þessi hagstæðu hætti hvaða þátt fæða hefur á fjölda og skilyrði, þurfa- þau að byrja varp dreifingu verpandi hrafna, þarf að rann- snemma á vorin. saka fæðu þeirra og fæðuhætti, t.d. Flest hrafnspör virðast halda sig í hvað þeir eyða miklum tíma í fæðuöfl- grennd. við setur sín allan ársins hring, un. Fylgjast þarf með varpárangri og at- jafnvel fuglar sem verpa langt inn til huga tíðni í ábúð setra. Þá þarf að at- landsins (KHS o.fl. 1990). Sum pör huga framboð og dreifingu fæðu og kunna að heimsækja setrin öðru hverju mæla stærð setranna, þ.e. umráðasvæði en halda sig að mestu leyti annars stað- fuglanna. Loks mætti gera tilraunir með ar, þar sem auðveldara er um fæðuöfl- að auka fæðuframboð og athuga við- un. Stærð og dreifing hrafnssetra gæti brögð fuglanna. Það krefst með öðrum því takmarkast af fæðuframboði á þeim orðum viðamikilla rannsókna og til- tíma þegar minnst er að hafa. Það er at- rauna, ef leita skal svara um þátt fæðu í hyglisvert, að í grennd við hina miklu viðgangi hrafnastofnsins. 12 5. mynd A. Varpút- breiðsla hrafna, sbr. 3. mynd. - Breeding distri- bution of Ravens, based on Fig. 3.

5. mynd B. Gróin svæði á Íslandi (gróðurþekja > 1/3; byggt á lngva Þorsteinssyni o.fl. 1989). - Vegetated areas in Ice- land (vegetative cover > 1/3; based on Ingvi Þor- steinsson et al. 1989).

5. mynd C. Reitir sem einhvern tíma hafa verið í byggð (margvíslegar heimildir). - 100-km² quadrats that have been inhabited by humans (many different sources).

13 Oft er auðveldara að sýna fram á 600-700 m hæð. Við fundum reyndar fylgni milli óbeinna þátta sem tengjast gamlan hrafnslaup í 840 m hæð í fæðu og þéttleika varpfugla. Fæðufram- Fremri-Eiríksstaðahnefli upp af Jökul- boð á hrafnssetrum inn til landsins er dal. Alls voru 94% hrafnssetra á athug- sennilega nátengt lífframleiðslu á flatar- unarsvæðum okkar á Suðvesturlandi, einingu sem aftur markast af gróður- Norðausturlandi og Austurlandi neðan samfélögum og hæð setra yfir sjó. 400 m hæðarlínu (6. mynd; KHS o.fl. 1990). Á Suðvesturlandi lá mestallt at- Gróðurþekja og hœð setra yfir sjó hugunarsvæðið neðan við framangreind Varpútbreiðsla hrafna er að mestu hæðarmörk. Hins vegar lá mikill hluti af leyti bundin við gróin svæði neðan 400 athugunarsvæðum okkar á Austur- og m hæðar (5. mynd A og B). Gróður- Norðausturlandi ofar. Þar kom því þekja minnkar eftir því sem ofar dregur, greinilega í ljós, að hrafninn kýs að og má heita að landið sé gróðurvana of- verpa neðan við 400 m hæð. an 600 m (Ólafur Arnalds 1988, Ingvi Sumarið 1987 athuguðum við 133 Þorsteinsson o.fl. 1989). Hrafnar eru af- hrafnssetur á Héraði og aðliggjandi ar sjaldgæfir varpfuglar í gróðurvinjum í svæði sem náði vestur að Jökulsá á miðhálendinu, og stafar það sennilega Fjöllum og norður undir Grímsstaði. af tvennu: skorti á heppilegum varp- Marktækur munur var á ábúð setra eftir stöðum og hversu seint vorar á þeim hæð þeirra yfir sjó (7. mynd; kí-kvaðr- slóðum. Sums staðar verpa hrafnar þar atspróf = 13,72; frítala = 6; P = 0,033). sem land er nánast örfoka, t.d. á nokkr- Þessi munur var fyrst og fremst milli um stöðum á Reykjanesskaga og eyði- setra sem lágu neðan við 500 m og söndum Suðurlands. Þessir fuglar sækja þeirra sem lágu ofar. Einungis 3 af 10 sér fæðu til sjávar, m.a. í fuglabjörg á setrum sem lágu ofan 500 m voru í ábúð fynnefnda svæðinu og nýta sér reka. 1987. Varpútbreiðsla hrafnsins fellur vel að hámarksútbreiðslu byggðar í landinu (5. Varpstaðir mynd C), og er að sjá að menn og Við höfum komið að mörg hundruð hrafnar hafi kosið sér sömu svæði til hrafnshreiðrum og yfirleitt skráð lýsingu fastrar búsetu. Byggðakortið sýnir 694 á næsta umhverfi þeirra. Enn sem kom- 10x10 km2 reiti sem einhvern tíma hafa ið er höfum við ekki unnið úr þeim verið í byggð, en um 170 þeirra eru nú í gögnum, en nokkur atriði einkenna eyði. varpstaði hrafna. Flest hreiður eru í Við athuguðum hvaða þátt hæð yfir skjóli, stundum í skútum og yfirleitt sjó hafði á dreifingu og ábúð hrafns- slúta klettar yfir og verja hreiðrin fyrir setra. Hæð hvers seturs var reiknuð út úrkomu. Þetta á reyndar við um kletta- frá meðalhæð varpstaða ef þeir voru hreiður hrafna víðast hvar (sbr. Hooper fleiri en einn á setri. Varpstaðir hrafna 1977). liggja iðulega hátt yfir nánasta um- Sum hrafnshreiður eru mjög auðveld hverfi, t.d. í dölum norðanlands, þar aðkomu, sérstaklega á Suðurlandsund- sem heppilegir hreiðurklettar eru oft irlendi. Þar verpa hrafnar víða í lágum fyrir ofan miðjar hlíðar. Umráðasvæði og auðkleifum klettum eða sandgiljum. hrafnspara og fæðuöflunarsvæði geta Víðast hvar annars staðar þarf að klífa því legið mun lægra en sjálfur varpstað- eða síga til að komast að hreiðrunum. urinn. Þetta hefur í för með sér, að erf- Algengt er, að hrafnar byggi hreiður í 5- itt er að meta nákvæmlega hvaða þátt 20 m háum klettum. hæð setra yfir sjó hefur á hrafnavarp. Flestir hrafnar hér á landi velja sér Hrafnar verpa frá sjávarmáli upp í varpstaði í klettum. Á undanförnum ár- 14 um hefur færst í vöxt, að hrafnar verpi á 6. mynd. Dreifing hrafnshreiðra á þremur mannvirkjum, og örfá pör hafa orpið í svæðum (sbr. 2. mynd) eftir hæð yfir sjávar- trjám. Í fljótu bragði virðast hrafnar máli. - The altitudinal distribution of Raven eiga kost á gnótt varpstaða, og er vafa- nests in three regions in Iceiand (cf. Fig. 2). samt að völ hreiðurstaða takmarki út- Suðvesturland breiðslu hrafna. Á þessu eru nokkrar undantekningar, einkum á Suðurlands- N = 24A undirlendi. Þar takmarkaði skortur á I heppilegum hreiðurstöðum hrafnavarp & fram yfir miðja þessa öld. © Í o

Eftir að menn fóru að byggja reisu- 0 100 2CO 300 400 600 6CO 700 800 900 legri útihús og hættu að nýta ýmsar eldri byggingar, hafa hrafnar tekið upp á því Norðausturland að verpa á eyðibýlum og útihúsum. c Hrafnar hafa líka orpið á öðrum mann- Q) M = 162 vo virkjum; kirkjum, brúarstöplum, vitum, Q) Q_ raflínumöstrum og radarskermum. Stöku pör hafa orpið í skips- og flug- vélaflökum. Á helmingi setra (46/92) á m 0 100 200 300 400 500 600 700 8CO 900 suðurhluta svæðisins milli Ölfusár og 0) Markarfljóts hafa hrafnar orpið á mann- co virkjum (KHS o.fl. 1990: 3. mynd og Hérað síðari upplýsingar). Á sex setranna eiga hrafnar kost á öðrum varpstöðum, og N - 185 fjögur „húsahreiður" hafa ekki verið í 30 - vV ábúð árum saman. Hrafnar hafa raunar 20 - io L orpið á mannvirkjum í öllum landshlut- n um, langflestir þó sunnanlands (8. 0 ICO 2C0 300 400 6CO 600 700 B00 900 mynd). Slík hreiður hafa aðallega fund- ist á síðustu 10-20 árum, en elsta dæmið Hæð yfir sjó (m) / Altitude (m) er frá lokum 19. aldar er hrafnar urpu á Þingeyjarsýslum og á Héraði vera stöð- útihúsi í Landeyjum. ugur þessi ár, enda mest drepið af geld- fuglum. Staðbundinnar fækkunar Ofsóknir og truflun hrafna hefur gætt á síðustu árum í kjöl- Hrafninn hefur verið ófriðaður alla far aukinna ofsókna við norðanverðan tíð, en hann var ekki ofsóttur í neinum Breiðafjörð (Tafla 5). mæli fyrr en með vaxandi æðarrækt á Á sumum setrum verpa hrafnar nær 18. og 19. öld (Kristinn H. Skarphéðins- árlega þrátt fyrir að hreiður þeirra séu son 1982). Undanfarinn áratug hafa of- eyðilögð af mannavöldum og fuglarnir sóknir á hröfnum aukist verulega, aðal- jafnvel drepnir. Líklegt er, að ofsóknir lega vegna eitrunaraðgerða á vegum dragi úr líkum á hrafnavarpi þar sem Veiðistjóraembættisins. lagt er kapp á að eyða þeim, eins og Um 4100 hrafnar voru drepnir að víða í Þingeyjarsýslum. Þar voru á árun- jafnaði ár hvert 1981-85 (KHS o.fl. um 1981-85 hlutfallslega færri hrafnsset- 1990). Margir fuglanna voru eins árs eða ur í ábúð árlega (59%) en t.d. á Héraði eldri, en drápið samsvarar því að 80- (67%) og Suðvesturlandi (72%; KHS 90% hrafnsunga sem urðu fleygir hafi o.fl. 1990). Þessi munur, sem er mark- verið drepnir. Þrátt fyrir ofsóknir, virt- tækur, getur einnig stafað af öðrum um- ist varpstofn hrafna á Suðvesturlandi, í hverfisþáttum. s.s. fæðuframboði. 15 7. mynd. Hlutfall hrafnssetra í ábúð í saman- takmarkar útbreiðslu hrafna á nokkrum burði við hæð þeirra yfir sjó. Sýndur er fjöldi svæðum, einkum sunnanlands, og of- setra sem voru athuguð í hverju 100 m hæð- sóknir og truflun af mannavöldum hafa arbili 1987 á rannsóknarsvæðinu á Héraði og rýrt búsetumöguleika hrafna á fáeinum aðliggjandi svæðum að norðan og vestan. - stöðum. Þéttleiki verpandi hrafna er Occupancy of Raven territories in the main mestur í þeim lágsveitum sem hrafnar study area in East Iceland and adjacent high- lands to the north and west in 1987 compared eru lítið ofsóttir og gnótt er varpstaða with altitude of territories. Numbers refer to (t.d. í Fljótshlíð og á Héraði). Þá verpa sample size in each 100 m interval. hrafnar sums staðar þétt við sjávarsíð- una, s.s. á Vestfjörðum. Á athugunar- svæðum okkar var þéttleiki verpandi 100 hrafna að jafnaði minnstur á Norðaust- 8 03 urlandi. Þar eru stór flæmi ógróin, og b 80 _ 36 hrafnar eru ofsóttir þar í ríkara mæli en e o Oi 34 á hinum svæðunum. í ® S 60 . Ofsóknir á hröfnum hafa aukist á o undanförnum árum fyrir tilstuðlan ríkis- o O valdsins, en óljóst er hvaða áhrif þær V 40 _ munu hafa á hrafnastofninn til lang- s frama. Við teljum ekki verjandi, að rík- -"§ 20 ið standi fyrir ofsóknum á hröfnum meðan upplýsingar skortir um tjón af völdum þeirra og áhrif aðgerða til að

0 100 200 300 400 500 600 700 koma í veg fyrir eða minnka tjónið. Þá er margt óljóst um afleiðingar ofsókna á Hæð setra (m) / Altitude of territories (m) hrafnastofninn. Að okkar mati ætti rík- isvaldið að staldra við og stuðla að rann- Hrafnar hafa hætt að verpa á nokkr- sóknum á ofangreindum þáttum fremur um stöðum þar sem mikillar truflunar en að stunda hrafnadráp. (viljandi eða óviljandi) gætir, og nokkur Það er ekki lengur afstaða ríkisvalds hrafnssetur hafa verið eyðilögð (klettar eða Búnaðarfélags Íslands að útrýma sprengdir o.s.frv.), aðallega í grennd beri hröfnum og öðrum villtum dýrum við Reykjavík. Líklegt er, að hrafnar sem talin eru valda tjóni eða vera til muni yfirgefa fleiri setur á næstu árum ama. Aðgerðir miðast nú við að halda vegna útþenslu þéttbýlis. Hrafnar njóta tjóni af völdum þessara dýra í lágmarki því bæði góðs og ills af framkvæmda- (Páll Hersteinsson 1987). Veiðistjóra- gleði mannsins. Mannvirki og gamlar embættið hefur á seinni árum staðið fyr- grjót- og malarnámur gera hröfnum ir rannsóknum á tjóni sem villt dýr kleift að verpa á stöðum, þar sem ekki valda. Meðal annars hefur verið athug- er völ náttúrulegra hreiðurstaða, eins og að, hvort nota megi varphús til að verja skýrt var frá að framan. æðarhreiður fyrir illviðrum og draga úr eggjaráni hrafna í æðarvörpum (Páll Ályktanir og tillögur um frekari rann- Hersteinsson 1987). Fækkunaraðgerð- sóknir um, þ.á m. á hröfnum, hefur hins vegar Varpútbreiðsla hrafna er vel þekkt, verið haldið áfram í óbreyttri mynd. en tölur um stofnstærð byggja enn sem Við teljum að meta þurfi stofnstærð komið er á grófu mati. Útbreiðslan er hrafna á 5-10 ára fresti með því að telja að mestu bundin við gróið land, neðan varppör. Útbreiðslusvæði hrafnsins er 400-500 m h.y.s. Skortur á varpstöðum of stórt (um 62000 km2) til þess að hægt 16 8. mynd. Útbreiðsla hrafnshreiðra á mann- virkjum á Íslandi. - The distribution of Raven nests on man-made structures in Iceland.

sé að komast yfir það á stuttum tíma. para í 115 10x10 km reitum (Tafla 2) þarf Við leggjum til, að fylgst verði með að athuga úrtak um 20% (150/770) reita hrafnastofninum í framtíðinni með því á útbreiðslusvæði hrafnsins til að meta að athuga fjölda varppara í úrtaki 10x10 varpstofninn innan 95% vikmarka. Úti- km reita. Úrtakstalning hefur nokkra vinna við hrafnatalningar þarf að fara kosti fram yfir heildartalningu; hún er fram í maí og júní. Sennilega tekur það ódýrari, hægt er að afla gagna á einn mann að jafnaði einn dag að kanna skemmri tíma, og úrtakstalning er oft hvern reit, og er þá gert ráð fyrir ferða- nákvæmari, m.a. vegna þess að komast Iögum milli reita. Um þriðjungur úr- má af með færri og betur þjálfaða taksins yrðu reitir þar sem hrafnssetur menn. Til þess að auðvelda túlkun eru vel þekkt. Í öðrum reitum úrtaksins gagna, leggjum við til að fylgst verði ár- mundi hins vegar fara meiri tími í hreið- lega með fjölda hrafna á nokkrum urleit. Fjórir menn sem hefðu 2 bifreið- minni svæðum (um 500 km2), og liggur ar til umráða gætu því sennilega lokið þá beinast við að athuga einhver þeirra útivinnu við hrafnatalningar á tveimur svæða sem þegar eru til gögn um (Tafla mánuðum, þ.e. á einu sumri. 1). Hrafnabanar þurfa að halda nákvæm- Samkvæmt þéttleikadreifingu hrafns- ar skýrslur um drepna fugla, og það þarf 17 að aldursgreina sem mest af felldum Baring-Gould. S. 1863. Iceland: its scenes and hröfnum til að varpa ljósi á aldursdreif- sagas. Smith. Elder and Co., London. xvii + 447 bls. ingu fugla í hrafnastofninum. Þá þarf að Birgir Kjaran [1960]. Fagra land. Bókfellsútgáfan, meta lífslíkur hrafna, sem ásamt þekktri Reykjavík. 288 bls. viðkomu, aldursdreifingu og fjölda Bjarni Sæmundsson 1936. Fuglarnir. Bókaverslun drepinna fugla, gerir okkur kleift að Sigfúsar Eymundssonar. Reykjavík. 699 bls. meta fjölda geldhrafna með meira ör- Björn J. Blöndal 1953. Vinafundir. Rabb um fugla og fleiri dýr. Hlaðbúð. Reykjavík. 193 bls. yggi en hingað til. Sennilega er ná- Burton, R.F. 1875. Ultima Thule; or, a summer in kvæmast, en jafnframt dýrast, að meta Iceland. Vol. 2. William P. Nimmo. London lífslíkur hrafna með því að festa sendi- & Edinburgh. VI + 408 bls. tæki á nokkra tugi fugla og fylgjast með Congreve, W.M. & S.W.P. Freme 1941. Condit- lífshlaupi þeirra. ions in northern areas of wildfowl. Iceland. Bls. 15-21 /': Factors affecting the general stat- us of wild geese and wild duck. International Wildfowl Inquiry. Vol. 1. Cambridge. 123 ÞAKKIR bls. Þeim fjölmörgu sem veittu okkur upplýsingar Davies, N.B. & A.I. Houston 1984. Territory um hrafnshreiður færum við bestu þakkir. Við economics. Bls. 148-169 /': J.R. Krebs & N.B. höfum áður gert grein fyrir aðilum sem styrktu Davies (ritstj.). Behavioural ecology. Sinauer okkur við hrafna- og fálkarannsóknir og liðsinntu Associates Inc.. Sunderland. 494 bls. við útivinnu (Ólafur K. Nielsen 1986. KHS o.fl. Eggert Ólafsson & Bjarni Pálsson 1974. Ferða- 1990). Páll Leifsson og Þorvaldur Björnsson veittu bók. Fyrra bindi. Örn og Örlygur. Reykjavík. okkur margvíslegar upplýsingar, og Gunnlaugur XXII + 365 bls. Pétursson samdi teikniforrit fyrir reitakerfi. Arn- Eiður Guðmundsson 1982. [Fuglalíf í Hörgárdal]. þór Garðarsson, Gunnlaugur Pétursson, Páll Her- BIs. 37, /': Mannfellirinn mikli. Bókaútgáfan steinsson og Ævar Petersen lásu þessa grein yfir Skjaldborg, Akureyri. 168 bls. og færðu margt til betri vegar. Vísindasjóður og Ewins. P.J.. J.N. Dymond & M. Marquiss 1986. Íslenska álfélagið kostuðu að hluta útivinnu við The distribution, breeding and diet of Ravens fálkatalningar Náttúrufræðistofnunar Íslands, en Corvus corax in Shetland. Bird Study 33: 110- grein þessi byggir að nokkru leyti á gögnum sem 116. safnað var í þeim leiðöngrum. Finnur Guðmundsson 1941. Æðarvarp og dún- tekja á Íslandi. Fylgirit með frumvarpi til laga um friðun æðarfugla og frumvarpi til laga um eyðingu svartbaka. Reykjavík. 19 bls. Finnur Guðmundsson 1979. The past status and HEIMILDIR exploitation of the Mývatn waterfowl populat- ions. Oikos 32: 232-249. Birtar heimildir: Freme, S.W.P. 1930. Notes on an ornithological trip to North Iceland. The North-Western Agnar Ingólfsson 1980. Problems with gulls and Naturalist. Arbroath 5(1): 8-12. Ravens in Iceland. Viltrapport 10: 25-30. Guðmundur P. Ásmundsson 1927. Hættulegir Agnar Ingólfsson 1987. Máfar, hrafn og örn. Bls. smitberar. Lögrétta 31. desember, 22(65): 68-76 /': Villt spendýr og fuglar - árekstrar við 2-3. hagsmuni mannsins. Ráðstefna Náttúruvernd- Guðmundur G. Hagalín 1939. Saga Eldeyjar- arráðs 7.-8. október 1984. Náttúruverndarráð. Hjalta. Skráð eftir sögn hans sjálfs. 1. bindi. Fjölrit nr. 16. 147 bls. Ísafoldarprentsmiðja hf. Reykjavík. 280 bls. Alþingistíðindi 1939. Greinargerð með frumvarpi Hálfdán Björnsson 1976. Fuglalíf í Öræfum. A- til laga um eyðingu svartbaks og hrafns. Skaft. Náttúrufræðingurinn 46: 56-104. Reykjavík. Heinrich. B. 1989. Ravens in winter. Summit Amlaner. C.J. Jr. & N.J. Ball 1983. A synthesis of Books. New York. 379 bls. sleep in wild birds. Behaviour 87: 85-119. Holyoak, D.T. & D.A. Ratcliffe 1968. The distri- Arnþór Garðarsson 1979. Waterfowl populations bution of the Raven in Britain and Ireland. of Lake Mývatn and recent changes in num- Bird Study 15: 191-197. bers and food habits. Oikos 32: 250-270. Hooper, R.G. 1977. Nesting habitat of Common Arnþór Garðarsson. Ólafur K. Nielsen & Agnar Ravens in Virgina. The Wilson Bulletin 89: Ingólfsson 1980. Rannsóknir í Önundarfirði og 233-242. víðar á Vestfjörðum 1979: fuglar og fjörur. Líf- Hörður Kristinsson & Bergþór Jóhannsson 1970. fræðistofnun háskólans. Fjölrit nr. 12. 65 bls. Reitskipting Íslands fyrir rannsóknir á út- 18 breiðslu plantna. Náttúrufræðingurinn 40: 58- ing and forestry in Wales. Journal of Applied 65. Ecology 19: 681-706. Ingvi Þorsteinsson. Einar Gíslason & Guðmundur Nielsen. P. 1918. Optegnelser vedrörende Islands Guðjónsson 1989. Gróðurfar. Bls. 50-51 í: fugle, tildels efter egen iagttagelse i en læng- Árni D. Júlíusson. Jón Ó. Ísberg & Helgi S. ere aarrække. Dansk ornithologisk forenings Kjartansson (ritstj.). Íslenskur söguatlas. 1. Tidskrift 13: 33-79. bindi. Almenna bókafélagið. Reykjavík. 230 Nielsen. P. 1928. Hrafninn. Lögrétta 22. febrúar. bls. [Stuðst við frumgerð gróðurkorts]. 23(8): 3. Jón Baldur Sigurðsson 1974. Rannsóknir á varp- Ólafur Arnalds 1988. Jarðvegur á ógrónu landi. háttum og afkomu heiðagæsar (Anser Náttúrufræðingurinn 58: 101-116. brachyrhynchus) í júní og júlí 1972. Orkustofn- Ólafur K. Nielsen 1986. Population ecology of the un, Reykjavík. Gyrfalcon in Iceland with comparative notes Koch. A.. A. Schuster & D. Glandt 1986. Die on the Merlin and the Raven. Doktorsritgerð Situation des Kolkraben (Corvus corax L.) in við Cornell-háskóla, Bandaríkjunum. 215 bls. Mitteleuropa unter besonderer Berücksichtig- Ólafur Þorvaldsson 1968. Áður en fífan fýkur. ung einer Wiederansiedlungsmassnahme in Skuggsjá. Hafnarfjörður. 173 bls. Nordrhein-Westfalen. Z. Jagdwiss. 32: 215- Páll Hersteinsson 1987. Starfsemi veiðistjóraem- 228. bættisins. Freyr 83(1): 8-12. Kristinn H. Skarphéðinsson 1982. Spörfuglar. Bls. Pétur Fr. Eggerz 1891. Friðun æðarvarps. Ísafold 181-207 /: Rit Landverndar 8. Reykjavík. 216 22. júlí. 18(58): 229-230; 25. júlí, 18(59): 233- bls. 234; 29. júlí. 18(60): 237-238. Kristinn H. Skarphéðinsson 1987. Aldursgreining- Renssen. T.A. 1988. [Reintroduction of the Ra- ar á hröfnum. Fréttabréf veiðistjóra 3(1): 4-7. ven (Corvus corax) in the Netherlands]. Li- Kristinn H. Skarphéðinsson. Ólafur K. Nielsen. mosa 61: 137-144. (Á hollensku með enskum Skarphéðinn Þórisson. Sverrir Thorstensen & úrdrætti). Stanley A. Temple 1990. Breeding biology, S. J. 1975. Svartbaki og hrafni hefur fjölgað movements and persecution of Ravens in Ice- ískyggilega. Tíminn 5. janúar, 59(3): 28. [Frétt land. Acta Naturalia Islandica 33. 45 bls. byggð á viðtali við Árna G. Pétursson]. Krüper. Th. 1857. Der Mývatn und seine Um- Skutch. A.F. 1989. Birds asleep. University of gebung. Naumannia 7(2): 1-33. Texas Press. Austin. XI + 219 bls. Lever. C. 1987. Naturalized birds of the world. Ward, P. & A. Zahavi 1973. The importance of Longman. Scientific & Technical. Harlow. certain assemblages of birds as „information- XX + 615 bls. centres" for food-finding. Ibis 115: 517-534. Lockley. R.M. 1936. On the breeding birds of the Þorsteinn Einarsson 1956. Eiturherferðin gegn Westmann Islands. Ibis 13. ser., 6: 712-718. refum verði stöðvuð. Morgunblaðið 9. nóv- Magnús Magnússon 1987. Umræður um máfa. ember. 43(258): 16-17. hrafn og örn. Bls. 77-81 /': Villt spendýr og Þorvaldur Thoroddsen 1914. Ferðabók. Skýrslur fuglar - árekstrar við hagsmuni mannsins. um rannsóknir á Íslandi 1882-1898 . 3. bindi. Ráðstefna Náttúruverndarráðs 7.-8. október Hið íslenska fræðafélag, Kaupmannahöfn. 356 1984. Náttúruverndarráð. Fjölrit nr. 16. bls. Reykjavík. 147 bls. Marquiss. M., I. Newton & D. A. Ratcliffe 1978. Óbirtar heimildir: Handrit. skýrslur. bréf og dag- The decline of the Raven, Corvus corax. in bækur. varðveittar á Náttúrufræðistofnun Íslands. relation to afforestation in southern Scotland nema annað sé tekið fram. and northern England. Journal of Applied Ecology 15: 129-144. Anon 1887. Eftirrit af gjörðum aðalfundar æðar- Martin. T.E. 1987. Food as a limit on breeding ræktarfjelagsins á Breiðafirði og við Stranda- birds: a life-history persepective. Annual rev- flóa, er haldinn var í Ytri Fagradal hinn 22. og iew of ecology and systematics 18: 453-487. 23. júní 1887. Handritadeild Landsbókasafns. Newton. A. 1863. Notes on the ornithology of Ice- Lbs. 3635. 4to. land. Appendix A. Bls. 399-421 í: S. Baring- Benedikt Sveinsson 1903. Skýrsla um fugla á Gould. Iceland: its scenes and sagas. Smith. Húsavík og nágr. Send Einari Gunnarssyni. Elder and Co.. London. 466 bls. dags. 23.3.1903. Newton. I. 1981. The role of food in limiting bird Björn Björnsson 1942. Bréf til Finns Guðmunds- numbers. Bls. 11-30 í: H. Klomp & J.W. sonar, dags. 11.2.1942. Woldendorp (ritstj.). The Integrated Study of Björn J. Blöndal 1946. Bréf til Finns Guðmunds- Bird Populations. North-Holland Publishing sonar. dags. 15.1.1946. Company. Amsterdam og víðar. 255 bls. Eyþór Erlendsson 1962. Bréf til Finns Guðmunds- Newton. I.. P.E. Davis & J.E. Davis 1982. Ra- sonar, dags. 3.6.1962. vens and Buzzards in relation to sheep-farm- Finnur Guðmundsson. Dagbók 1938 með upplýs- 19 ingum um fuglalíf í Meðallandi. sem hafðar SUMMARY voru eftir Bjarnfreð Ingimundarsyni. Efri- The breeding distribution and numbers of Ravens Steinsmýri. in Iceland Finnur Guðmundsson. Dagbók 1941 með upplýs- This papcr describes four aspects of Raven Cor- ingum um fuglalíf í Mývatnssveit, sem hafðar vus corax biology in Iceland: (1) current breeding voru eftir Grímsstaðabræðrum, Jóhannesi og distribution and densities. based on information Ragnari Sigfinnssonum. collected mostly in 1981-91. (2) numbers of breed- Finnur Guðmundsson. Dagbók 1942 með upplýs- ing and non-breeding birds. (3) past abundance, ingum um fuglalíf í Breiðafjarðareyjum. sem and (4) factors affecting the distribution and num- einkum voru byggðar á viðtölum við eyja- bers of nesting Ravens. Part of the data presented bændur. in this paper is published elsewhere (Kristinn H. Hálfdán Björnsson 1990. Bréf til Kristins H. Skarphéðinsson el al. 1990). Skarphéðinssonar. dags. 10.1.1990. Breeding Ravens are generally found through- Hörring, R. 1907. Óbirt dagbók úr Íslandsferð. out the lowland regions of Iceland, from sea level Jóhannes Sigfinnsson 1940. Bréf til Magnúsar to the 400-m contour Iine; only sporadic breeding Björnssonar, dags. 16.11.1940. occurs in the barren interior (up to 600-700 m Kristinn H. Skarphéðinsson & Páll Hersteinsson. a.s.l.). Confirmed or probable breeding was rec- Refaeitrun á Íslandi og áhrif hennar á erni og orded in 65% (770/1190) of the 100-km² quadrats fleiri dýr. Handrit. used as recording units (Fig. 3). The estimated Magnús Ágústsson & Tryggvi Gunnarsson 1973. maximum breeding distribution encompasses Könnun á náttstað og daglegum ferðum 62.000 km² (59%) of Iceland's 103.000 km² area. (dreifingu) hrafna Corvus corax á undirlendi The mean breeding densities for seven areas Árnessýslu. Verkefni við líffræðiskor Háskóla ranged from 1.5 to 6.8 pairs/100 km² (Table 1). Íslands. 9 bls. High breeding densities occur in a fertile lowland Margeir Jónsson (1929). Helstu örnefni á afréttar- area in the Southwest where Ravens are not per- löndum umhverfis Austur-Fljót og Stíflu. Ör- secuted. Some smaller areas (< 50 km²) hold nefnastofnun Þjóðminjasafns. [Aðalheimildar- higher breeding densities (15-30 pairs/100 km²); maður: Guðmundur Davíðsson á Hraunum. e.g.. Heimaey in the Vestmannaeyjar in the South Mest af efninu var safnað 1910-1914 en gengið and some fjords in the Northwest). frá handritinu 1929]. We estimated the number of territorial Raven Nielsen. P. 1922. Bréf til Sr. Einars Friðgeirsson- pairs in Iceland using the total breeding distribu- ar. dags. 2.3.1922. Handritadeild Landsbóka- tion (c/. Fig. 3), and the number of Raven pairs safns. Lbs. 3187. 4to. within 115 100-km² quadrats (Fig. 4; Table 2). Our Theódór Gunnlaugsson 1958. Bréf til Finns Guð- rough estimate gave 2.000 territorial Raven pairs mundssonar, dags. 3.8.1958. (Table 3). approximately 9% of which did not Theódór Gunnlaugsson 1959. Skýrsla um fuglalíf í breed (Kristinn H. Skarphéðinsson et al. 1990). Öxarfirði og nágrenni, sem fylgdi fuglatalning- The non-territorial Raven population in spring arskýrslu. was estimated at approximately 4300 birds (Table Theódór Gunnlaugsson 1969. Skýrsla um fuglalíf í 4). using even cruder data. Hence, the total Ra- Öxarfirði og nágrenni, sem fylgdi fuglatalning- ven numbers in Iceland in mid-summer around arskýrslu. mid 1980s may have been around 13,000 birds, in- Þorvaldur Zóphóníasson 1969. Umsögn Þorvaldar cluding 5,000 juveniles. Zóphóníassonar, Læk í Dýrafirði, sem fylgdi The Raven was considered abundant in Iceland bréfi varpeiganda og fiskiræktarmanna til in the past, but since thc late 1930s laymen and Menntamálaráðuneytis, dags. 24.3.1969. biologists alike have claimed that Raven numbers Ævar Petersen 1971. Athugun á ágangi hrafna á and, thus, Raven depredation have been increas- nýræktir í Andakíl og Skorradal, Borgarfirði. ing (Appendix 2). Therc are, however, several ac- Skýrsla til Menntamálaráðuneytisins. 6 bls. counts, dating from the 1890s to late 1950s, of lo- Ævar Petersen. Ólafur K. Nielsen, Ib Petersen & cally declining Raven numbers following intensive Tom J. Cade 1985. Population census of the poisoning programs aimed at killing Arctic Foxes Gyrfalcon in Iceland. Progress report No. 1. Alopex lagopus. Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík. 6 Raven nesting territories are mostly confined to bls. the vegetated areas in Iceland which coincidc with Ævar Petersen, Ólafur K. Nielsen, Ib Petersen & the lower elevations and areas that have been in- Tom J. Cade 1986. Fálkatalning Náttúrufræði- habited by humans (Figs 5 and 6). In East Iceland stofnunar 1986. Áfangaskýrsla nr. 2. Náttúru- occupancy of Raven territories was not affected fræðistofnun Íslands. Reykjavík. 7 bls. by elevation, except above 500 m a.s.l. where the occupancy dropped sharply (Fig. 7). Throughout Iceland natural nest sites for Ravens are usually abundant; however, in part of the Southwest low- 20 lands where few suitable cliffs exist, about half of to have had relatively little effect on the distribu- the Raven pairs nest on man-made structures tion and numbers of Ravens in Iceland. (Fig. 8; Kristinn H. Skarphéðinsson et al. 1990). We propose a scheme to monitor numbers of Officially, Ravens are categorized as pest birds breeding Ravens in Iceland, using stratified ran- in Iccland. Since 1976, the Icelandic government dom sampling based on the known breeding dis- has sponsored Raven control programs, resulting tribution and 100-km² quadrats. in an annual kill of around 4.100 birds in 1981-85. or over 80% of the estimated reproductive output Kristinn H. Skarphéðinsson, Náttúrufræðistofnun of the population (Kristinn H. Skarphéðinsson et Íslands, pósthólf 5320, 125 Reykjavík. al. 1990). There is, however. very little informa- Ólafur K. Nielsen, Lynghaga 28, 107 Reykjavík. tion on alleged Raven depredation and thc effec- Skarphéðinn Þórisson, Menntaskólanum á Egils- tiveness of control measures on reducing damage. stöðum, 700 Egilsstaðir. So far, human persecution and disturbance seem Ib Krag Petersen, Skovvangsvej 24, Barløse. 5610 Assens. Danmörk.

VIÐAUKI 1 - APPENDIX 1. Fjöldi staðbundinna hrafnspara í 10x10 km reitum. - Number of Raven pairs within 100-km² squares.

Ar Year

Reitir eftir svæðum Meðaltal Quadrats by regions 1981 1982 1983 1984 1985 1987 Mean

Suðvesturland Southwest 3161 1 - - - 1 1,0 3162 2 - - - 2 2,0 3259 0 1 - - 0 0,3 3260 1 1 - - 1 1,0 3262 ..... 2 2,0 3360 3 3,0 3362 ..... 4 4,0 3462 ..... 3 3,0 3559 0 1 - - 1 0,7 3560 .34--- 3,5 3658 7 7,0 3659 4 4,0 3660 3 3,0 3662 3 - - 3 3,0 3761 ----- 2 2,0 3762 ..... 2 2,0 3862 ----- 0 0,0 4161 4 4,0 4463 9 9,0 4464 3 3,0

Vestfirðir Northwest 2937 5 5,0 2938 .... 4 . 4,0 2939 .... 7 . 7,0 3037 .... 3 . 3,0 3038 .... 4 . 4,0 3039 .... 5 . 5,0 3041 .... 3 . 3,0

Norðurland North 4641 .... 4 . 4,0 4644 .... 3 . 3,0 4746 .... 4 . 4,0 21 Ár Year Reitir eftir svæðum Meðaltal Quadrats by regions 1981 1982 1983 1984 1985 1987 Mean

4845 - - 4 4,0 4942 - - 4 4,0 4945 - - 5 5,0 4946 - - 3 3,0 5044 - - 2 2,0 5046 - - 3 3,0 5140 - - 4 4,0 5141 - - 2 2,0 5142 - - 0 0,0 5146 - - 0 0,0 5245 - - 1 1,0 5440 - - 4 4,0

5442 - - 5 5,0

Norðausturland Northeast 5541 - 3 3,0 5542 - 3 - - - 3,0 5544 - - - 1 1 1,0 5639 2 2 2 2 1 1,8 5641 - 3 3 2 2 2,5 5642 - - - 3 - 3,0 5649 - - 2 - - 2,0 5737 - - 2 1 - 1,5 5739 2 2 3 4 - 2,8 5741 - 3 - - 3,0 5742 - - - 2 - 2,0 5743 - - 2 2 2 2,0 5744 2 2 2 2 1 1,8 5745 - . - 4 2 3,0 5746 1 1 1 1 1 1,0 5748 0 1 0 1 - 0,5 5836 1 1 2 2 - 1,5 5839 1 0 1 1 1 0,8 5840 - 1 1 2 2 1,5 5842 1 1 2 2 - 1,5 5843 - - 1 0 - 0,5 5936 - 1 1 0 1 0,8 5937 - 2 2 - - 2,0 5938 1 0 1 0 1 0,6 5939 1 0 0 0 0 0,2 5941 - 1 0 1 1 0,8 5942 - 0 1 2 1 1,0 5943 - - 1 - - 1,0 5944 0 1 1 1 1 0,8 6039 1 1 1 1 1 1,0 6040 - - 0 0 0 0,0 6042 2 2 1 0 1,3 6043 - 0 - - - 0,0 6044 0 1 1 0 0 0,4 6132 1 1 1 1 1 1,0 6133 - 1 1 1 1 1,0 6134 - 0 1 1 1 0,8 6135 2 2 1 2 - 1,8

6136 - 3 - - - 3,0 Ár Year Reitir eftir svæðum Meðaltal Quadrats by regions 1981 1982 1983 1984 1985 1987 Mean

6137 - - - 3 3 - 3,0 6138 - - - 4 - - 4,0 6139 3 2 3 3 2 - 2,6 6142 1 1 1 1 1 - 1,0 6143 1 1 1 1 2 - 1,2 6233 0 1 1 1 1 - 0,8 6237 1 - - 1 0 - 0,7

6242 1 0 1 1 1 - 0,8

Austurland East 6446 - - - - - 0 0,0 6451 0 0 0 0 0 - 0,0 6548 1 1 1 - - 1 1,0 6549 1 1 - - - - 1,0 6647 1 0 - - - - 0,5 6648 3 3 3 - - - 3,0 6649 1 0 1 - - 1 0,8 6746 3 5 4 3 6 5 4,3 6747 6 3 5 4 5 - 4,6 6845 4 2 3 4 - 4 3,4 6846 1 - - - - - 1,0 6849 - - - - - 5 5,0 6945 4 4 4 4 4 4 4,0 6948 - - - - - 5 5,0 6949 - - - - - 2 2,0 7043 - - - - - 5 5,0 7044 - 5 - - - 4 4,5 7046 - - - - - 3 3,0 7047 - - - - - 3 3,0 7048 - - - - - 5 5,0 7142 - - - 2 - - 2,0 7143 - - - 4 - - 4,0 7146 - - - - - 9 9,0 7147 - - - - - 2 2,0 7248 - - - - - 5 5,0

VIÐAUKI 2 - A PPENDIX 2. Heimildir um fjölda hrafna fyrr á tímum. - Um 1755 - Kjósarsýsla Accounts of past abundance of Ravens in Iceland. „Hrafninn er allra fugla kunnastur hér um slóð- ir, bæði fyrir mergðar sakir og einnig er hann svo Ár Year - Svæði Region gæfur, að hann heldur sig að staðaldri heima við Umsögn og heimild Comment and source. bæi á vetrum til að leita sér fæðu" (Eggert Ólafs- son & Bjarni Pálsson 1974: 35). Um 1755 - Vesturland „. . . mergð ránfugla . . . Af fuglum þessum 1856 - Ísland gerir hrafninn mest tjón . . ." (Eggert Ólafsson & „Fremur algengur staðfugl" (Krüper 1857). Bjarni Pálsson 1974: 321). 1856 - Mývatn Um 1755 - Snæfellsnes „Í Mývatnssveit er hrafninn ekki eins algengur „Af þeim er hér allt of margt. Þeir gera tjón á og í dölunum og við sjávarsíðuna. Maður sér 1-2 fiski svo að menn leitast við að veiða þá í net" hrafna daglega koma fljúgandi frá vatninu. Ég hef (Eggert Ólafsson & Bjarni Pálsson 1974: 207). ekki fundið hrafnshreiður við Mývatn en það á að 23 vera í háum hraundranga" (Krüper 1857). [Ferð- eitursins fækkar hröfnum líka óðum og eru þeir aðist um Mývatnssveit og nágrenni í júní og júlí. alveg að hverfa úr sögunni. Urpu hrafnar fyrr meir á Almenningum" (Margeir Jónsson 1929). 1858 - Ísland „Mjög algengur" (Newton 1863). 1918 - ísland „Algengur og útbreiddur í byggð. einkum með 1862 - Ísland ströndum fram" (Nielsen 1918). „Algengasti fugl á Íslandi" (Baring-Gould 1863: 187). 1900-1922 - Ölfus „Ólafur í Arnarbæli telur aö fjöldi hrafna hafi 1872 - Ísland verið óbreyttur [sl. 20 ár]" (Nielsen 1922). „. . . er alls staðar hreinasta plága á Íslandi" (Burton 1875: 243). 1922 - „Hrafn er tæplega eins algengur á Eyrarbakka 1885-1891 - Breiðafjörður og fyrir 20 árum" (Nielsen 1922). „Aptur á móti er sumum vargtegundum að heita gjöreytt, t.d. hrafni, a.m.k. í Dalasýslu" 1927 - fsland (Pétur Eggerz 1891). [Æðarræktarfélag sem starf- „Hrafninn er orðinn Iandinu að plágu og hefur aði við Breiðafjörð og í suðurhluta Strandasýslu verið það. Því meir sem hann fjölgar og smitandi borgaði verðlaun fyrir dráp á vargfuglum (50 aura húsdýrasjúkdómar aukast. því tilfinnanlegra tjón fyrir hvern hrafn) og stóð auk þess fyrir því að gerir hann" (Guðmundur P. Ásmundsson 1927). eitrað var fyrir hrafna, erni og refi. Fyrstu verð- launagreiðslur fyrir fugladráp voru inntar af hendi 1928 - Eyrarbakki í júní 1887. Þá var m.a. greitt fyrir dráp á 442 „Annars er hrafninum líklega að fækka sums- hröfnum og voru 240 þeirra drepnir á Skarðs- staðar, nú á seinni árum. Hjer á Eyrarbakka eru strönd (Anon 1887)]. til dæmis mjög fáir hrafnar í vetur á móti því sem vant er. og hefir þó ekki verið lagt fé til höfuðs Um 1890 - Vestmannaeyjar honum, að mér sé kunnugt. en það getur verið. að „Það var allmikið um hrafna í Vestmannaeyj- hann drepist við að jeta tófueitur. eins og örninn" um, og stálu þeir eggjum í björgunum" (Guð- (Nielsen 1928). mundur G. Hagalín 1939: 181). 1929-1930 - Mývatnssveit 1895 - Melrakkaslétta „Hrafnar eru algengir við Mývatn og stofna „Kjóum og hröfnum hefur mikið fækkað síðan öndum í voða með eggjaráni" (Freme 1930. menn fóru að eitra í egg fyrir þá" (Þorvaldur Congreve & Freme 1941). Thoroddsen 1914: 325). 1936 - ísland Um 1900 - Hafnarfjörður um eitt leyti var honum farið að fækka „Stöku sinnum bar við á haustin. að þorskur hér. en á síðustu árum virðist honum hafa fjölgað gekk á grynnstu mið Hafnfirðinga og var þá ein- svo mikið. þrátt fyrir ofsóknir í varpsveitum. aö göngu veitt á handfæri. Aðalbeitan var þá fugla- ekki er á þaö bætandi; stendur það líklega í sam- kjöt og görn, en á þeim tíma var oftast lítið um bandi við hinn mikla fiskúrgang . . ." (Bjarni Sæ- sjófugl. Var þá brugðið á það ráð að fara með mundsson 1936: 218-219). byssu upp um holt og hæðir á hrafnaveiðar og svo fóru leikar, að á tímabili sást ekki hrafn við Hafn- 1938 - Meðalland arfjörð" (Ólafur Þorvaldsson 1968: 24) [Fæddur á „Nærri útdauður af refaeitrun. Verpti áður í Ási við Hafnarfjörð 1884 og átti heima þar fram hrauninu í brúnum. Var allalgengur" (Finnur undir 1910]. Guðmundsson. dagbók 1938).

1903 - Við Skjálfanda „Sést oft. Hefir fækkað mjög á seinni árum" 1939 - ísland (Benedikt Sveinsson 1903). „Veiðibjöllu og hrafni viröist fjölga mjög. Eru vargfuglar þessir orðnir að landplágu" (Alþingi- 1907 - Mývatn stíðindi 1939). Dvaldi þar um 20.6.-10.7.. og sá aðeins örfáa hrafna (Hörring 1907). 1940 - Mývatnssveit „Á síðari árum hafa hrafnar hópast svo að Mý- Um 1910 - Fljót vatni að til stórtjóns hefur orðið á flestum bæjum. nú á síðustu árum verður aldrei tófu vart. og allar líkur benda til þess að fuglalífið við Mý- enda var eitrað fyrir þær á hverju ári. Af völdum vatn verði fyrir stórkostlegu áfalli. ef ekki er hægt 24 að ráða bót á ágangi hrafna" (Jóhannes Sigfinns- 1957-1958 - Öxarfjörður son 1940). „. . . stórfækkaði veturinn 1957-58. vegna þess að talsvert af eitruðum rjúpum var þá stráð um 1941 - Mývatnssveit heiðar. fyrir refi" (Theódór Gunnlaugsson 1959). „Virðist hafa fjölgað mikið og veldur nú mjög miklu tjóni svo að sumar fuglategundir eru í mikl- 1958 - Öxarfjörður um voða fyrir honum" (Finnur Guðmundsson. „Hrafnar fórust unnvörpum. enda eitraðar rjúp- dagbók 1941). ur þeim stórhættulegar. eins og fálkunum" (Theó- dór Gunnlaugsson 1958). 1941 - Vestfirðir „Úr sumum héruðum. t.d. af Vestfjörðum. þar 1959 - Öxarfjörður sem honum [hrafni] virðist hafa fjölgað meira. „Nú virðist dálítið af hröfnum. þrátt fyrir svip- hafa þó borist kvartanir um tjón í æðarvörp- aða eitrun og í fyrravor" (Theódór Gunnlaugsson um . . ." (Finnur Guðmundsson 1941). 1959).

1942 - Norðfjörður Fyrir 1960 - Grindavík - Reykjanes „Hrafninum fjölgar ár frá ári og er hann orðinn „Það var verst, hvað mikið af hrafninum drap að plágu í fuglalífinu ..." (Björn Björnsson sig á eitrinu" (Birgir Kjaran [1960]: 112; haft eftir 1942). Gamalíel Jónssyni á Stað).

1946 - Borgarfjörður 1962 - Biskupstungur „Hrafninn stórfjölgar og er það illt" (Björn J. „. . . vissulega mikil þörf á að fækka þessum Blöndal 1946). vargfugli" (Eyþór Erlendsson 1962).

1964-1975 - Ísland 1950-1976 - Öræfi „Síðan hætt var að nota stryknin til að að eitra „Hrafninn er algengur varpfugl í Öræfum og fyrir tófum hefur hrafni og svartbaki fjölgað geig- verpa þar árlega 15-20 pör. Hefur þeim greinilega vænlega . . .. en fuglarnir leituðu einnig í hræin, farið fjölgandi hin síðari ár" (Hálfdán Björnsson sem eitrið var sett í og drápust af" (S. J. 1975. haft 1976). eftir Árna G. Péturssyni). „Í grein minni í Náttúrufræðingnum, var það al- ger ágiskun hvað mörg hrafnspör væru hér í 1968 - Dýrafjörður sveit. . . [Nú veit ég um| 12 nokkuð örugg hreiður „Af hrafni er mikil mergð . . . ríkið hefur um og gætu [þau] ef til vill verið 13-15 en varla árabil rekið eldisstöð fyrir hrafn og svartbak, þar fleiri. . . Ég á við í grein minni að hröfnum hafi á ég við matarúrgang frá Héraðsskólanum á fjölgað utan varptíma í Öræfum og þá frá um Núpi" (Þorvaldur Zóphóníasson 1969). 1950, en það að varppörum hafi fjölgað veit ég ekki um nema að þau eru orðin 2 hér á Kvískerj- 1969 - Þingeyjarsýslur um. Meiri fjöldi er nú af hröfnum á haustin og „Hrafnar. Þeim fer nú aftur fjölgandi hér í sýsl- hefur þeim fjölgað t.d. á Hofi seinustu 15-20 árin um. því fyrir 2-5 árum voru skotnir 1-200, hér í og voru sl. haust um 30-40 þar" (Hálfdán Björns- son 1990). sýslum" (Theódór Gunnlaugsson 1969).

1971 - Borgarfjörður Um 1950-1982 - Hörgárdalur Nokkrir bændur í Skorradal og Andakíl töldu „Hröfnum fækkaði mikið á árunum kringum að hrafni hefði fjölgað mikið síðustu árin, einn 1950. Þá var árlega eitrað fyrir refi, hefur hrafninn sagðist finna fleiri hrafnshreiður en áður; annar vafalaust drepist af eitrinu hópum saman. Nú er taldi að hröfnum hefði ekki fjölgað, heldur hóp- aftur orðið áberandi, að krumma er að fjölga að uðu þeir sig meira (Ævar Petersen 1971). mun" (Eiður Guðmundsson 1982: 37). 1980 - Ísland 1953 - Borgarfjörður „Það er enginn vafi að hröfnum hefur fjölgað „Hrafni hefur án nokkurs vafa stórfjölgað hér. verulega á Íslandi á undanförnum áratugum" Og hann hefur tekið upp aðra lifnaðarhætti, á því (Agnar Ingólfsson 1980). tel ég engan vafa." (Björn J. Blöndal 1953: 17). 1982 - Ísland 1956 - Landnám Ingólfs Stofnstærð hrafns sennilega nokkur þúsund pör „Þá munu hinir fáu fálkar, sem sjást á svæðinu, (Kristinn H. Skarphéðinsson 1982). einnig fá að kenna á [refa]eitruninni. og eins hrafninn, sem hin síðustu ár hefur mjög fækkað í 1984 - Ísland landnámi Ingólfs" (Þorsteinn Einarsson 1956). „Um hrafninn er svipaða sögu að segja og um 25 svartbakinn. Menn telja jafnan stofninn í örum leg mörk og að nauðsynlegt sé að snúa þróuninni vexti, en fátt er um haldbær gögn. Sennilega telur við og koma á eðlilegu jafnvægi, m.a. vegna þess stofninn nú nokkur þúsund pör. Aukinn úrgangur tjóns sem af þessum fuglum stafar á eignum frá mönnum kominn hefur vafalítið stuðlað að manna og lífríki almennt" (Magnús Magnússon fjölgun hrafna. eins og þegar um máfa er að ræða" 1987). (Agnar Ingólfsson 1987). 1987 - Ísland 1984 - Ísland „Hröfnum, svartbökum og nokkrum öðrum „Allir [þátttakendur í umræðum um máfa, máfategundum hefur fjölgað mjög á þessari öld og hrafn og örn á ráðstefnu Náttúruverndarráðs um valda þessir fuglar mörgum skreiðarframleiðend- árekstra manna og villtra dýra] eru sammála um, um og æðarræktendum töluverðu tjóni" (Páll Her- að mávum og hröfnum hafi fjölgað langt yfir eðli- steinsson 1987).

Erling Ólafsson, Gunnlaugur Pétursson og Ólafur K. Nielsen

* Bjarthegrar heimsækja Ísland

Bjarthegrar á Íslandi Í apríl 1985 sá Sigurður Haraldsson Í millitíðinni hafði annar bjarthegri bóndi í Núpskötlu á Melrakkasléttu fundist hér á landi. Ómar Runólfsson, hvítan hegra við Skálaneslón austan íbúi í Mosfellsbæ, sá fuglinn við bæinn bæjar. Hegrinn hélt sig á þessum slóð- Röðul í Mosfellsdal árdegis 22. maí 1989 um þar til hann hvarf í hvítasunnuhreti (1. mynd). Fuglinn er nú varðveittur á seint í maí. Einn höfunda (ÓKN) og Náttúrufræðistofnun (RM 9974). Þessi nokkrir valinkunnir fuglaskoðarar (Ein- fugl var um hríð talinn sá fyrsti sinnar ar Þorleifsson, Gunnlaugur Þráinsson tegundar hér á landi, eða þar til sann- og Ólafur Einarsson) fréttu af fuglinum reynt var, að fuglinn frá Núpskötlu til- hjá Sigurði og svipuðust um eftir honum heyrði einnig þessari tegund. Þetta er 16. júní, en þá var nokkuð um liðið síð- karlfugl og talinn vera ársgamall. an hann hvarf. Fundu þeir fuglinn dauð- Hvítir hegrar höfðu áður fundist hér á an, þar sem hann lá á tjarnarbakka með landi, en allir reynst vera ljómahegrar haus og háls á kafi í vatni, og var hann Egretta thula. Ljómahegrar eru hingað því nokkuð skemmdur. Fuglinn barst komnir frá Ameríku en bjarthegrar frá síðar til Náttúrufræðistofnunar Íslands, Evrópu. Þessar tegundir eru mjög líkar þar sem hann er nú geymdur (RM útlits og verða vart aðgreindar úti í nátt- 9504). Það var ekki fyrr en haustið 1991, úrunni, nema menn þekki vel greining- að hann varð greindur til tegundar. areinkenni þeirra. Öruggast er að hafa Reyndist vera um bjarthegra Egretta þá undir höndum, svo að hægt sé að garzetta að ræða, sennilega ársgamlan mæla mismunandi líkamshluta og skoða fugl. fjaðraskrúð þeirra í návígi (sjá síðar).

26 Bliki II: 26-30 - mars 1992 1. mynd. Bjarthegri við Röðul í Mosfellssveit 22. maí 1989. - Little Egret Egretta garzetta at Röðull in Mosfellssveit, SW lceland, 22 May 1989. Ljósm. Ómar Runólfsson.

Ljómahegrar eru sárasjaldgæfir flæking- Á haustin fara fullorðnir fuglar að yf- ar í Evrópu. Þeir hafa sést þrisvar hér á irgefa varpheimkynnin í lok ágúst og landi (í apríl 1974, júní 1983, maí/júní byrjun september, en þeir geta haldið 1985) og tveir voru á Azoreyjum í októ- kyrru fyrir allt fram í nóvember eða ber 1988 (Heer & Bos 1989). jafnvel lengur. Nýfleygir ungar dreifast Þess má geta að þriðji bjarthegrinn, víða í leit að hentugum veiðislóðum, áð- ungfugl, sást við Elliðavatn í nágrenni ur en farflugið hefst á haustin. Þannig Reykjavíkur, í lok október 1991. Þann berast þeir m.a. langt norður á bóginn. fugl sáu margir fuglaskoðarar og gafst Á vorin er farflug í fullum gangi í mars þeim þá gott tækifæri til að spreyta sig á og margir fuglanna skila sér á varp- greiningu þessara tveggja tegunda. stöðvar snemma í apríl. Bjarthegri á Fuglinn hefur enn ekki verið tekinn til það til að framlengja farflugið til norð- meðferðar af dómnefnd um flækings- urs á vorin í meiri mæli en aðrar suður- fugla. evrópskar hegrategundir. Bjarthegrar eru flækingsfuglar í norð- anverðri Evrópu, og hafa sést þar í flest- Útbreiðsla og ferðir bjarthegra um löndum. Tíðni þeirra hefur aukist á Bjarthegrar verpa í sunnanverðri Evr- síðari árum og eru þeir nú árvissir víða ópu og Asíu og allt til Ástralíu, og einn- (Cramp & Simmons 1977). Langflestir ig í Afríku. Útbreiðslan er þó slitrótt og hafa sést á Bretlandseyjum, eða 603 vörpin staðbundin (Cramp & Simmons fuglar til og með 1989, þar af alls 122 ár- 1977). Bjarthegri skiptist í fjórar til sex ið 1989 þegar annar fuglinn sást hér á deilitegundir. Sú sem verpur í Evrópu landi. Bjarthegri var því „fugl ársins" á er E.g. garzetta. Nyrst verpur hann í Bretlandseyjum það árið, en flestir sá- Mið-Frakklandi, Pódalnum á Ítalíu, ust reyndar á tímabilinu frá ágúst til Slóveníu (Júgóslavíu) og Ungverjalandi. október (Rogers o.fl. 1990). Bjarthegrar Í Evrópu eru varpstofnarnir fáliðaðir, eru annars einna tíðastir á Bretlandseyj- nokkur hundruð til fáein þúsund fuglar í um á vorin og sumrin frá apríl til júlí, en hverju landi. Vetrarstöðvar evrópskra flestir hafa sést í síðustu viku maí (Dym- bjarthegra eru í Afríku, að mestu sunn- ond, Fraser & Gantlett 1989). Bjart- an Sahara, allt suður að miðbaug. hegrar eru sjaldséðari í öðrum löndum í 27 N.-Evrópu. Tólf fuglar hafa sést í Nor- Malawí og eynni Zanzibar við Tanzan- egi, 44 í Danmörku, 27 í Svíþjóð og 9 íu), og einnig frá Egyptalandi, sem virð- fuglar í Finnlandi til og með 1989 (Clar- ist vera nyrsti þekkti fundarstaðurinn ke 1991, Olsen 1991, Elmberg 1990, Har- (Maa 1966). io, Numminen & Palmgren 1989). Fyrsti Það er því nokkuð ljóst að bjarthegr- fuglinn fannst í Færeyjum í apríl 1988, inn hefur borist með nokkru hraði frá en það vor bar mikið á bjarthegrum í vetrarstöðvum í Afríku til Íslands, úr NV.-Evrópu (Sørensen & Jensen því að flugurnar voru ennþá á honum. 1991). Förinni hefur þó tæplega verið heitið lengra en til sunnanverðrar Evrópu. Lúsflugur á bjarthegra Suðaustanátt ríkti milli Skotlands og Ís- Það er alltaf spennandi að leita skýr- lands dagana 19.-20. maí, sem gæti hafa inga á því hvernig fuglar berast til lands- átt þátt bera fuglinn svo langt af leið. Á ins og ekki síður hvaðan þeir koma. sama tíma barst töluvert af bjarthegrum Oftast er hugað að veðurfari til að rekja til Bretlandseyja. ferðir þeirra, en stundum er hægt að nota sníkjudýrin á fuglunum til sömu Greiningareinkenni hluta. Sérstaklega ber vel í veiði, ef Það hefur löngum verið talið erfitt að lúsflugur fylgja þeim yfir hafið. Lúsflug- greina sundur bjarthegra og ljómahegra ur eru af ættbálki tvívængja (Diptera) úti í náttúrunni, ef ekki gjörsamlega og eru blóðsugur á fuglum og spendýr- ómögulegt. Í fyrsta bindi ritverksins um. Oft eru þær sérhæfðar á ákveðnar „The Birds of the Western Palearctic" tegundir hýsla. (Cramp & Simmons 1977) eru þeir tald- Í apríl 1984 bar gráhegri Ardea ciner- ir svo líkir á öllum aldri, að ekki sé hægt ea lúsflugur til landsins. Þegar ljóst varð að aðgreina þá. En á síðustu 10 árum um hvaða tegund var að ræða reyndist hefur mönnum vaxið ásmegin og eru mögulegt að spá í ferðir fuglsins (Erling margir nú orðnir fullfærir um að greina Ólafsson 1984). Bjarthegrinn sem náðist bjarthegra frá ljómahegra, a.m.k. full- í Mosfellssveit í maí 1989 bar einnig með orðna fugla utan varptíma. sér lúsflugur. Alls náðust af honum Auðveldast er að aðgreina tegundirn- þrjár flugur, sem reyndust tilheyra teg- ar á fiðurlausum bletti á milli auga og undinni Ornithoica podicipis von nefs (lores), sem er gráblár á bjarthegra Röder, 1892. en gulur á ljómahegra, og á það bæði Þessi lúsflugutegund lifir á fuglum af við um unga og fullorðna fugla (2. hegraætt (Ardeidae), en hún hefur áður mynd). Á varptíma er þessi blettur þó fundist á relluhegra Ardeola ralloides, rauður á báðum tegundunum. Nef rindilþvara Ixobrychus minutus og fleiri beggja er svart á lit, en bjarthegrar geta ótilgreindum hegrum. Þegar tegundinni þó haft gulleitan neðri skolt. Fótleggir var upphaflega lýst var reyndar stuðst aftanverðir eru meira eða minna gulir á við eintök, sem safnað var af goða ljómahegra á öllum aldri, en fótleggir Podiceps sp., eins og sjá má af fræði- bjarthegra eru aldökkir. Á ungum bjart- heiti flugunnar. Nú er talið líklegt að hegrum geta þeir þó verið dökkbrúnir flugurnar hafi verið á goðanum fyrir og gulgrænir að aftan (Yésou 1984). Á slysni, enda lifa goðar og hegrar gjarnan varptíma hafa báðar tegundir rauðleitar á sömu slóðum. Þessi lúsflugutegund tær, en gular utan varptíma, þó heldur hefur ekki áður fundist hér á landi, og grængulari á bjarthegra. Þá hafa ljóma- engar heimildir virðast um hana annars hegrar brattara enni en bjarthegrar. staðar í Evrópu. Hún er þekkt frá lönd- Einnig er munur á fjaðraskúfum í sum- um um miðbik Afríku (Kongó, Uganda, arbúningi, en sá munur sést aðeins ef 28 Ungur Fullorðinn ljómahegri ljómahegri Fullorðinn bjarthegri

Ungur bjarthegri

Ungur ljómahegri

2. mynd. Samanburður og greiningareinkenni bjarthegra og ljómahegra. Takið eftir mismun- andi lit á milli auga og nefs, gulum eða gulgrænum lit á tám og mismiklum gulum lit á ristum. - Comparison and identification features of Little Egrets Egretta garzetta and Snowy Egrets Egretta thula. Teikning Jón B. Hlíðberg. 29 fuglarnir eru hafðir undir höndum. Best Hario. M.. T. Numminen & J. Palmgren 1989. er að nota löngu fjaðrirnar framan á Rariteettikomitean hyvaksymat vuoden 1988 harvinaisuushavainnot. Lintumies 24: 238- hálsi. Á þeim liggja fanirnar þétt við 256. stafinn þannig að fjaðrirnar dragast de Heer. P. & E. Bos 1989. Snowy Egrets on the fram í odd. Á ljómahegra eru fanirnar Azores - A new Western Palearctic Bird. útstæðari og fjaðrirnar því úfnari. Birding World 2: 58-60. Maa. T.C. 1966. Studies in Hippoboscidae (Dipt- Ofangreind lýsing á litum á við um era). Pacific Insects Monograph 10: 1-148. ljómahegra og bjarthegra af evrópsku Olsen. K.M. 1991. Sjældne fugle i Danmark og deilitegundinni garzetta. Ef aðrar og Gr0nland i 1989. Dansk Orn. Foren. Tidsskr. fjarlægari deilitegundir eru skoðaðar 85: 20-34. verður málið mun flóknara. Það skal Rogers, M.J. and the Rarities Committee 1990. Report on rare birds in Great Britain in 1989. einnig haft í huga að innan tegunda er British Birds 83: 439-496. nokkur breytileiki og einstöku bjart- S0renscn. S. & J-K. Jensen 1991. Sjældnc fugle pá hegrar geta haft gulan blett fyrir framan Fær0erne i 1988 og 1989. Dansk Orn. Foren. auga eins og ljómahegrar. Til að greina Tidsskr. 85: 35-40. Yésou. P. 1984. Little Egrets with uncommon ba- hvíta hegra til tegunda þurfa fuglaskoð- re-part coloration. British Birds 77: 315-316. arar því að sjá öll ofangreind einkenni, meta aldur fuglsins og hafa aðrar hvítar hegrategundir í huga. Ágætis grein um SUMMARY útlitsmun þessara tegunda er að finna í Little Egrets Egreíta garzetta occur in Iceland tímaritinu British Birds (Hancock 1984). In April 1985 a white egret was seen at Núps- katla on Melrakkaslétta, NE Iceland. It was seen Litljósmynd af ungum Ijómahegra á there every now and then till it disappeared dur- Azoreyjum er í tímaritinu Birding ing a blizzard in late May. On 16 June the bird World (Heer & Bos 1989). was found dead. The specimen was forwardcd to the Icelandic Museum of Natural History, whcre it was identified as Littlc Egret Egretta garzetta, a presumed lst summer bird. It is now preserved at ÞAKKIR the Museum (RM 9504). This was the first record Hugo Andersson, Lundi, Svíþjóð, greindi lús- of this species in Iceland. There are two earlier fluguna til tegundar og á þakkir skyldar. Pétri records of Snowy Egrets Egretta thula (April 1974, Þorsteinssyni, Kópaskeri, þökkum við fyrir að June 1983), and a third was seen approximately a geyma Núpskötlufuglinn í frosti og forða honum month after thc Little Egret. þar með frá frekari skemmdum. /Ævar Petersen On 22 May 1989 a second Little Egret was seen las greinina í handriti og lagfærði. in Mosfellssveit, SW Iceland, a male, also a pre- sumed lst summer bird. Thc bird is now preserved as a study skin at the Icelandic Museum of Nat- HEIMILDIR ural History (RM 9974). Three live louse flies Clarke, A.W. 1991. Sjeldne fugler i Norge i 1989. (Diptera, Hippoboscidae) of the spccies Ornitlioi- Rapport fra Norsk sjeldenhetskomité for fugl ca podicipis were collected from the bird. This (NSKF), NZF og NOF. Vår Fuglefauna 14: species, which is of African origin, has, to our 135-149. knowlcdge, not been recordcd from be- Cramp, S. & K.E.L. Simmons 1977. The Birds of fore. European Little Egrcts winter in Africa the Western Palearctic. 1. bindi. Oxford Uni- south of the Sahara. Live African louse flies ac- versity Press, Oxford. 722 bls. companying the bird from the winter quarters all Dymond, J.N., P.A. Fraser & S.M.J. Gantlett the way to Iceland probably indicate a quick jour- 1989. Rare Birds in Britain and Ireland. 2. út- ney. gáfa. T & AD Poyser, Calton. 366 bls. A third Littlc Egret record, a young bird, from Elmberg, J. 1990. Sällsynta fåglar i Sverige 1989 - ncar Rcykjavík in October 1991, awaits formal rapport från SOF:s raritetskommitté. Vår verification by the Icelandic Rarities Committee. Fågelvärld 49: 463-480. Erling Ólafsson 1984. Gráhegri ber lúsflugur til Ís- Erling Olafsson, Náttúrufrœðistofnun Islands, lands. Bliki 3: 12-14. Póstliólf 5320, 125 Reykjavík. Hancock, J. 1984. Field identification of West Pa- Gunnlaugur Pétursson, Gautlandi 21, 108 Reykja- learctic white herons and egrets. British Birds vík. 77: 451-457. Ólafur K. Nielsen, Lynghaga 28, 107 Reykjavík. 30 Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Erling Ólafsson

Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1989

Þessi skýrsla er sú ellefta í röðinni um Gunnlaugur Þráinsson, Hannes Þór sjaldgæfa fugla á Íslandi. Skýrslurnar Hafsteinsson, Jóhann Óli Hilmarsson, hafa augljóslega vakið áhuga margra á Jón Baldur Hlíðberg, Kjartan Magnús- sjaldgæfum fuglum því stöðugt fleiri son, Ólafur Karl Nielsen, Skarphéðinn senda upplýsingar um flækingsfugla til Þórisson og Ævar Petersen. Náttúrufræðistofnunar. Margir senda Sjaldgæfir varpfuglar. Skutulönd varp inn upplýsingar jafnóðum, en aðrir í við Mývatn og kom upp tveimur ung- einu lagi fljótlega eftir árslok. Það er um. Vepjur urpu í Eyjafirði. Þar fund- von okkar að sá háttur geti orðið al- ust tvö hreiður, en öll eggin þau voru menn regla þannig að dómnefnd geti ófrjó. Í Lóni varp landsvala og kom upp sinnt störfum sínum sem fyrst eftir hver fjórum ungum. Í Ingólfshöfða urpu eitt árslok. Það myndi flýta útgáfu skýrsln- til tvö pör strandtittlinga, og er það í anna. Hins vegar eru allmargir sem fyrsta sinn sem þessi tegund finnst verp- draga von úr viti að láta upplýsingarnar andi á Íslandi. Á Hofi í Öræfum dafnar í té, og þarf jafnvel að ganga lengi á eft- gráspörvastofninn án þess þó að breið- ir sumum. Þess vegna eru ársskýrslur ast neitt út frá bænum. Í Neskaupstað þessar fulllengi í vinnslu. urpu þrjú pör af fjallafinkum og e.t.v. Með árunum hefur færst í vöxt að at- eitt par við Úlfljótsvatn. Syngjandi karl- hugendur sendi ljósmyndir af flækings- fuglar sáust víðar. Þrjú ár voru liðin frá fuglum. Þetta er jákvæð þróun því að því að fjallafinka fannst síðast verpandi. myndir auðvelda dómnefnd störfin og Tveir nýfleygir bókfinkuungar sáust við lífga auk þess mjög upp á skýrslurnar. Reyki í Ölfusi rétt eftir miðjan ágúst, Ástæða er til þess að hvetja menn til þannig að par hefur orpið á þeim slóð- dáða í þessum efnum og láta ljósmyndir um. Fjöruspóar sáust í júní á Melrakka- fylgja með tilkynningaspjöldum þegar sléttu þar sem þeir höfðu orpið tvö árin þær eru til, hvort sem þær eru góðar eða á undan. Að þessu sinni tókst ekki að ekki. finna þá verpandi. Fjöruspóar sáust einnig á þremur öðrum stöðum á land- Yfirlit inu á varptíma. Efjutítur sáust þriðja ár- Í þessari skýrslu er getið 100 tegunda ið í röð á Tjörnesi án þess að varp yrði sem sáust árið 1989. Aðeins einu sinni staðfest (Ólafur K. Nielsen 1991). Í frá því að útgáfa þessara árskýrslna Hallormsstaðaskógi sást glóbrystingur hófst hafa þær verið fleiri, en það var með æti í nefi á varptíma og hefur því árið 1988. Að auki er getið tveggja teg- líklega átt þar unga. Á Kvískerjum í Ör- unda sem ekki sáust 1989, flekkugríps æfum var syngjandi laufsöngvari allt frá 1987 og mistilþrastar frá 1988. sumarið. Í ágúst sáust þar fjórir lauf- Nokkrar viðbætur frá fyrri árum eru söngvarar, og er því hugsanlegt að par einnig í skýrslunni. hafi orpið og komið upp ungum. Í skýrslunni er einnig getið staks mistil- Að þessu sinni sátu eftirfarandi níu þrastar, sem varp við Engi í Bárðardal menn í dómnefnd: Erpur Snær Hansen,

Bliki II: 31-63- mars 1992 31 árið 1988, en hann yfirgaf hreiðrið og norður fyrir heimkynni sín (Skarphéð- eggin reyndust ófrjó (Sverrir Thorsten- inn Þórisson 1991a). Í október sáust sen 1991). tvær nýjar tegundir. Á Miðnesi á Vetrargestir, fargestir og algengir Reykjanesskaga sást fitjatíta, sem er flækingar. Fjóldi gráhegra og æðar- komin frá N-Ameríku. Hún sást ásamt kónga var nálægt meðaltali undanfar- fleiri amerískum flækingum eftir að inna ára. Margar hvinendur höfðu vet- fellibylurinn Hugo hafði gengið yfir ursetu á Suðvesturlandi eins og áður. landið, en hann barst hratt yfir hafið frá Þær sáust einnig víða um fartímann. meginlandi Ameríku (Gunnlaugur Pét- Vepjur voru óvenju fáar. Um haustið ursson 1992). Undir lok mánaðarins sást sáust fjórir lappajaðrakanar eða mun hjálmsöngvari á Stöðvarfirði. Hann færri en veturinn á undan. Fjöldi fjöru- verpur syðst í Evrópu og í N-Afríku og spóa var hins vegar svipaður og undan- hefur því hrakist langt af leið (Brynjúlf- farinn vetur. Vetrarstofninn virðist þó ur Brynjólfsson & Sigrún S. Ingólfsdótt- halda áfram að stækka. Allmikið var ir 1992). Auk þess fannst dauður fugl á um landsvölur um vorið og leiddi það til Akranesi í október, sem reyndist vera varps eins og áður sagði. Bæjasvölur amerísk undirtegund af smyrli, en sú voru hins vegar nálægt meðaltali. undirtegund hefur aldrei sést áður á Ís- Nokkrar silkitoppur sem komu í göng- landi (Ævar Petersen 1992). Athygli unni í október 1988 voru enn á lífi í byrj- vekur að fimmta árið í röð kom meira af un ársins. Mjög mikið kom af svart- nýjum tegundum að vori eða sumri til þröstum og gráþröstum haustið 1988 og heldur en að hausti, þegar annars er höfðu margir þeirra vetursetu. Fremur hvað mest af flækingsfuglum. Einnig er lítið sást af evrópskum söngvurum um getið bjarthegra frá 1985, en sá fugl sást haustið. Einnig var lítið af bókfinkum í apríl og maí það ár við Núpskötlu á en fjallafinkur voru í meðallagi margar. Melrakkasléttu og fannst síðan dauður í Óvenju mikið sást af sportittlingum en júní. Sú tegund hafði þá ekki sést áður mest munaði um hóp 33 fugla sem sást í hér á landi, en annar bjarthegri sást í Nesjum í A-Skaftafellssýslu um vorið. Mosfellsbæ í maí 1989. Bjarthegrar verpa m.a. í S.-Evrópu (Erling Ólafsson Undirtegundir. Austræn undirtegund o.fl. 1992). margæsar sást í annað sinn. Fjórar am- erískar urtendur sáust. Amerísk undir- Sjaldgæfir flœkingsfuglar. Af mjög tegund smyrils fannst hér í fyrsta sinn. sjaldgæfum tegundum (þ.e. þeim sem Einn hvítfálki sást. áður höfðu sést 5 sinnum eða sjaldnar) Nýjar tegundir. Árið 1989 sáust fjórar sáust blikönd, dílarella, efjutítur (3 fugl- tegundir sem ekki höfðu sést hér áður. Í ar), lyngstelkur (2), lindastelkur, hlátur- júní sást hnúðsvanur í Lóni ásamt álft- máfur, heiðatittlingur, næturgali, flot- um. Hann hefur lent í slagtogi með meisa og fléttuskríkja (2 fuglar). Af þeim veturinn áður og fylgt þeim er þær sjaldgæfum tegundum (höfðu sést 6 til snéru aftur til Íslands um vorið. Þetta er 10 sinnum áður) sáust reyrþvari, í fyrsta sinn sem hnúðsvanur kemur til dvergsvanur, gunnfálki og krúnuskríkja. Íslands af sjálfsdáðum svo kunnugt sé, Fremur sjaldgæfir flækingar (sem höfðu en áður hafði verið komið upp stofni í sést 11 til 20 sinnum áður) voru brúnönd Reykjavík með því að flytja inn fugla (3 fuglar), krákönd (3), hrókönd (2), (Skarphéðinn Þórisson 1991b). Í júní fjallvákur, gjóður, grátrana (3), rákatíta sást einnig býsvelgur í fyrsta sinn. Hann (4), strandtittlingur (4), gulerla (2), dvaldi á Eskifirði í eina viku. Býsvelgur straumerla (3), húsaskotta, þyrnisöngv- verpur í sunnanverðri Evrópu auk Afr- ari (3) og gultittlingur. íku og Asíu. Hann er því kominn langt

32 Annáll ársins að 9 vindstigum af suðaustri yfir Norð- Janúar: Tegundir sem sáust eru allar ursjó. Ýmsir fuglar virðast hafa borist til þekktar af því að hafa vetrardvöl hér á landsins á þessum tíma, en næst kom landi. Þó sást brúnönd í Ölfusi í byrjum ekki suðaustanátt fyrr en 30. apríl. Þann mánaðarins. Alls sáust um 10 fjallafink- 11. apríl settist turnfálki á bát norður af ur í Reykjavík og ein á Selfossi, 7 grá- Grímsey og fjallvákur sást á Húsavík. hegrar í Ölfusi og stakir fuglar á Akur- Gráhegri kom á bát austur af Grímsey eyri og við Varmahlíð í Skagafirði. 12. apríl. Næstu daga sáust varð t.d. vart Silkitoppur frá undangengnu hausti sá- við rúkraga í Hafnarfirði, hringdúfu á ust í Reykjavík og Garðabæ. Þá sást Siglufirði, glóbrystinga í Öræfum og glóbrystingur í Garðabæ, skógarsnípa í Suðursveit, 3 bókfinkur á Þórshöfn og 2 Ölfusi og keldusvín í Flókadal í Skaga- á Jökuldal. Það var því aðallega austan- firði. og norðaustanvert landið sem fékk þess- Febrúar: Hefðbundnir vetrargestir sá- ar áhugaverðu heimsóknir. Í seinni ust áfram, gráhegrar í Biskupstungum helmingi mánaðarins sáust silkitoppa í og á Akureyri, skógarsnípa í Biskups- Garði, mistilþröstur á Húsavík, 3 vepjur tungum, dvergsnípa í Reykjavík og í Öræfum, gultittlingur á Jökuldal, gló- silkitoppur á Akureyri og í Vopnafirði. brystingar í Mosfellsbæ, Álftafirði í S.- Ísmáfur sást í Sandgerði. Þá sást söng- Múl. og á Húsavík, fjallafinkur í Mos- lævirki óvænt 19. febrúar á Garðskaga. fellsbæ og Nesjum, blágæs í Suðursveit, Mars: Nokkrar ofangreindra tegunda sefhænur í Eiðaþinghá og Suðursveit, sáust enn í mars. Gráhegri sást í Kjós, bleshænur á Egilsstöðum og A-Landeyj- skógarsnípa fannst dauð í Fljótshlíð, um og dvergsvanur í Vopnafirði. önnur sást á Egilsstöðum, og glóbryst- Maí: Útsynningur ríkti í fyrstu vik- ingur á Djúpavogi. Nokkrar nýjar teg- unni og var þá augljóslega lítið um kom- undir bættust í hóp vetrarfugla. Grálóa ur flækingsfugla til landsins, en þessa og 2 lappajaðrakanar sáust í Sandgerði daga sáust aðeins hringmáfur í Reykja- og 3 vepjur við Geysi. Þá var dverg- vík, fjallafinkur í Öræfum og á Jökul- kráka í Reykjarfirði á Ströndum, og dal, gráhegri á Egilsstöðum, gransöngv- glókollur sást í Öræfum í lok mánaðar- ari í Suðursveit og sportittlingur á Jök- ins. Tyrkjadúfa og flotmeisa sáust í vest- uldal. Næstu viku (8.-14. maí) sáust urbænum í Reykjavík, en sú síðar- glóbrystingur á Langanesi, bókfinka í nefnda dvaldi þar fram yfir miðjan Öræfum, garðsöngvari á Höfn, 5 akur- apríl. gæsir á Tjörnesi og lyngstelkur í Suður- Apríl: Að vanda fór að lifna yfir sveit. Þann 14. maí var komin víðáttu- fuglalífi í þessum mánuði enda fartími mikil 975 mb lægð suðvestur af Íslandi. flestra tegunda að komast í fullan gang. Skil láu frá Bretlandseyjum til Íslands Þann 2. apríl láu skil frá Bretlandseyj- og SA 7 vindstig voru í Færeyjum. Í um til Íslands. Daginn eftir hafði mynd- kjölfarið sáust grátrana í Aðaldal, fjalla- ast hæðardrag frá Noregi til Skotlands finkur á Selfossi, Höfn og Jökuldal, og suðlægur loftmassi barst því til Ís- lyngstelkur á Húsavík, glóbrystingur í lands. Í kjölfarið sáust m.a. 2 bókfink- Fnjóskadal, taumönd á Álftanesi og ur, önnur í Neskaupstað, hin á Höfn í rósafinka á Höfn. Landsvölur fóru að Hornafirði. Einnig sáust gráhegri og sjást, fyrst í Köldukinn, Suðursveit og á bláhrafn í Öræfum, gráhegri, skógar- Síðu, en síðan víðar á landinu út mán- snípa og strandtittlingur í Suðursveit, uðinn. Hugsanlegt er að 985 mb lægð sefhæna á Seyðisfirði og bláhrafn í vestur af landinu dagana 19.-20. maí Reykjavík. Þann 10. apríl var 975 mb með skilum á milli Skotlands og Íslands lægð milli Íslands og Skotlands, með allt hafi haft einhver áhrif á komur fugla til

33 landsins, því fjöldi fugla sást síðustu 10 á Mývatni og 2 brúnendur í Skaftár- daga mánaðarins. Að öðrum ólöstuðum tungu. Gjóður sást á Hallormsstað, díla- var bjarthegri í Mosfellsbæ án efa mark- rella í Öræfum, flóastelkur við Mývatn, verðastur, en hann sást hér á landi í 2 rósamáfar við Mývatn og 1 á Stokks- annað sinn. Tvær turtildúfur sáust í Ör- nesi, eyruglur á Skarðsströnd og í Nesj- æfum og tyrkjadúfa í Reykjavík, linda- um og hringdúfa á Höfn. Nokkrir spör- stelkur og rákatíta á Stokksnesi, ljós- fuglar sáust einnig, gulerla í Öræfum, höfði og amerísk urtönd á Mývatni og garðsöngvari í Suðursveit. gransöngvari önnur í Kelduhverfi, múrsvölungur á á Djúpavogi og rósafinka á Höfn. Tvö Heimaey, eyrugla á Húsavík, 2 grátrön- vepjuhreiður fundust í Eyjafirði, sem ur í Landbroti, rúkragi við Ísafjarðar- misfórust bæði. Þá er óupptalinn býs- djúp og bleshæna og grálóa í Sandgerði. velgur, sem birtist á Eskifirði 8. júní og Þá sáust sportittlingar á nokkrum stöð- hélt sig þar í nokkra daga. Hann hefur um, og nokkrar bæjasvölur (einkum á ekki áður sést hérlendis og er langt að Heimaey). Fjallafinkur sáust víða, t.d. kominn (Skarphéðinn Þórisson 1991a). par í Neskaupstað, en þar fannst hreið- .lúlí: Heldur hægðist um í júlí eins og ur, og par sást á Kvískerjum í Öræfum. við mátti búast, en þó ber að nefna Þar sást einnig laufsöngvari, en líklega nokkra markverða fugla. Gunnfálki sást varp þar par um sumarið. Efjutíta gerði á Selfossi í byrjun mánaðarins og 3 sig heimakomna á Tjörnesi eins og tvö krákandarsteggir fundust með hrafn- undanfarin ár. söndum við Þvottárskriður. Hjálmönd Júní: Töluverður fjöldi flækingsfugla sást á Mývatni, rákatíta með sendling- sást í júní að þessu sinni. Ekki er ljóst um í Flatey á Breiðafirði, kolþerna við að hve miklu leyti þeir bárust til lands- Tjörnina í Reykjavík, turtildúfa á Dag- ins í mánuðinum. Ekki er ósennilegt að verðareyri, hringdúfa i Öræfum, silki- margir þeirra hafi komið til landsins á toppa á Suðureyri, fjallafinka í Land- fartímanum í maí. Þó blésu suðlægir sveit, og grunur leikur á, að glóbrysting- vindar þann 8. júní, þegar hæð var yfir ar hafi orpið í Hallormsstaðaskógi. Færeyjum og lægð djúpt suðvestur í Agiíst: I byrjun mánaðarins sást hafi, og 11. júní var strekkingsvindur syngjandi fjallafinkukarl í Grímsnesi og milli Íslands og Bretlandseyja vegna 980 með honum kvenfugl eða ungfugl. mb lægðar suður í hafi. Hún var kyrr- Gransöngvari sást á Borgarfirði eystra stæð næstu tvo dagana en grynntist. 8. ágúst, en síðan enginn flækingsfugl Landsvölur sáust á ýmsum stöðum, fyrr en 19. ágúst. Þá sást skógarsnípa í flestar á norðvestanverðu landinu, einn- Vífilsstaðahlið í Garðabæ og gráhegri á ig nokkrar bæjasvölur og 2 múrsvölung- Egilsstöðum, en annar bættist við ar. Fjallafinkur sáust í Suðursveit og nokkru síðar. Næsta dag fannst eyrugla Laxárdal í S-Þing., og í Neskaupstað dauð í Bæjarsveit og tveir nýfleygir fundust 2 pör með hreiður til viðbótar bókfinkuungar uppgötvuðust að Reykj- því sem þást í maí. Oft sjást áhugaverðir um í Ölfusi. Þá sást laufsöngvari á andfuglar í júní. Mesta athygli að þessu Húsavík 31. ágúst. sinni vakti hnúðsvanur, sem hélt sig September: Þessi mánuður var tíð- með álftum í Lónsfirði (Skarphéðinn indaminni nú en oft áður og lítið barst Þórisson 1991b). Það er í fyrsta sinn sem af fuglum til landsins, einkum framan villtur hnúðsvanur sést hér með vissu, af. Fyrstu dagana sást gráhegri á Reyð- en hnúðsvanir voru fluttir inn á árum arfirði og 2 í Breiðdal, landsvala í Suð- áður (sjá Ólaf K. Nielsen 1985). Þá sá- ursveit, hrókönd og Ijóshöfði á Mývatni ust amerískar urtendur í Reykjadal og á og lappajaðrakan á Höfn. Þá sást garð- Elliðavatni, 2 hrókendur og 2 ljóshöfðar söngvari 11. sept. á Heimaey og land- 34 svala 12. sept. á Eskifirði, en fyrsta lægð fuglar fylgdu í kjölfarið. Þann 8. októ- haustsins, sem gæti hafa fleytt einhverj- ber fannst reyrþvari dauður í Garði, og um fuglum til landsins frá Evrópu, var vaðlatíta sást í Sandgerði sama dag. komin norðvestur fyrir Skotland 15. Önnur rákatíta sást svo við Grindavík sept. og veitti loftmassa frá Bretlandi til 14. október. Í seinni hluta mánaðarins Íslands, með allt að 5 vindstigum yfir fannst svo amerískur smyrill dauður á hafinu. Þann 18. sept. sköpuðust svipuð Akranesi. Þessir fuglar hafa sennilega veðurskilyrði. Þessa dagana sáust fjalla- borist hingað á sama tíma og aðrir sam- finkur í Suðursveit og Hveragerði. en landar þeirra, í lok september. Þennan fullt eins líklegt er, að þær hafi verið fyrsta dag mánaðarins sáust einnig lauf- fyrir í landinu. Laufsöngvari sást í söngvari og þyrnisöngvari á Reykjanes- Hveragerði 18. sept., turtildúfa á skaga. Dagana 4.-5. október láu skil Kirkjubæjarklaustri 20. sept., gulerla í milli Bretlands og Íslands og líklegt er, Öræfum þann 22. og hettusöngvari á að þá hafi einhverjir fuglar borist til Höfn 25. sept. Gráhegrum fór fjölgandi, landsins. Þá sáust garðsöngvarar í Öræf- 1 sást á Akureyri, 5 á Rangárvöllum og um og Suðursveit, og auk þess nætur- 3 við Njarðvík á Reykjanesskaga. Þann gali, gransöngvari, hettusöngvari og 25. sept. fóru áhugaverðir hlutir að ger- fjallafinka í Suðursveit, og hettusöngv- ast. Dagana áður hafði fellibylurinn ari á Höfn. Upp úr þessu fjölgaði spör- Hugo farið geyst vestanhafs en var nú fuglum, m.a. sáust hettusöngvarar, orðinn að 980 mb lægð suður af Græn- garðsöngvarar, laufsöngvarar og gran- landi og veitti loftstraumi frá Labrador söngvarar. Þá sást enn einn þyrnisöng- til Íslands. Daginn eftir var lægðin kom- varinn, á Selfossi 11. október. Af öðrum in upp undir Ísland, en 1030 mb hæð áhugaverðum tegundum má nefna vestur af Nýfundnalandi olli áframhald- straumerlu í Grindavík, rósafinku í Ör- andi loftstreymi frá suðvestri yfir vest- æfum og dvergmáf í Reykjavík. Þann anverðu N-Atlantshafi, allt til Íslands. 15. október var 980 mb lægð djúpt SV í Þann 27. sept. var hæðin 1035 mb og hafi og skil lágu frá Skotlandi til Íslands. mjög víðáttumikil úti yfir miðju hafi og Þann 19. október var 955 mb víðáttu- ný lægð hafði myndast yfir Nýfundna- mikil lægð suður af Íslandi. Skil með landi. Því var ennþá rakið loftstreymi nokkuð stífum suðaustanvindi nálgaðist frá Ameríku til Íslands og hélst óbreytt Bretlandseyjar og fóru yfir þær 19. og ástand til næsta dags. Suðvestanáttin 20. október. Við þetta fjölgaði flækings- varði því sleitulaust í 4 daga, og var því fuglum verulega. Söngvarar voru sem ekki að undra að nokkrir amerískir fugl- fyrr áberandi og einnig bárust hingað ar sæjust hér á landi í kjölfarið. Þann fjölmargir glókollar. Þeir sáust þó eink- 27. sept. sást fléttuskríkja á Eyrarbakka um á austanverðu landinu, m.a. 10 á og önnur á Heimaey tveim dögum síð- Djúpavogi og 30 á Stöðvarfirði. Á ar. Þessa daga sáust einnig nokkrir fugl- Stöðvarfirði sást einnig, 22. október, ar, sem borist hafa austan að, t.d. lauf- mjög óvæntur suðrænn fugl, en það var söngvari og þyrnisöngvari í Suðursveit hjálmsöngvari, sem hafði ekki sést hér- og hnoðrasöngvari á Heimaey, en þeir lendis áður (Brynjúlfur Brynjólfsson og hafa sennilega borist til landsins áður en Sigrún S. Ingólfsdóttir 1992). Einnig sá- útsynningurinn tók völdin. ust þessa daga glóbrystingur á Höfn, Október: Fyrsta dag mánaðarins sáust húsaskotta í Öræfum, netlusöngvari í 3 amerískir fuglar í viðbót, þ.e. krúnu- Suðursveit, grænsöngvari og dómpápi á skríkja í Höfnum og rákatíta og fitjatíta Stöðvarfirði, grálóa, dvergsnípa og á Miðnesi, en sú síðastnefnda hafði ekki heiðatittlingur á Miðnesi. Sá síðast- áður sést hér á landi. Fleiri amerískir nefndi er amerískur og óvíst er hvenær 35 hann hefur borist til landsins. Þann 24. Skýringar við tegundaskrá október var 970 mb lægð skammt suð- Þeir sem nefndir eru á eftir hverri at- vestur af landinu og skil láu um Írland, hugun eru annað hvort finnendur eða Skotland og Færeyjar til Íslands. Enn hafa tilkynnt fyrst um viðkomandi fugl sáust spörfuglar af ýmsum tegundum, eða fugla. Notaðir eru upphafsstafir t.d. straumerla á Kópaskeri. Þá sáust 2 þeirra sem koma oftar en fimm sinnum amerískir máfar, hringmáfur á Seltjarn- fyrir. Ef annað er ekki tekið fram, er arnesi og hláturmáfur í Skerjafirði. aðeins um einn fugl að ræða. Sýslur eru Dagana 29.-30. október var 930 mb víð- í stafrófsröð, en athuganir innan þeirra áttumikil lægð suðvestur af landinu, eru yfirleitt í tímaröð. Til einföldunar er sem leiddi til fuglahrakninga enn einu kaupstöðum skipað undir sýslur, Kjós- sinni. Þessa síðustu daga mánaðarins sá- arsýslu undir Gullbringusýslu og ust lappajaðrakan í Sandgerði, blikönd í Hnappadalssýslu undir Snæfells- Berufirði, söngþröstur, bókfinka og nessýslu. Við gerð súlurita og korta yfir dómpápi í Neskaupstað. fundartíma og fundarstaði nokkurra Nóvember\ Hettusöngvarar sáust víða vetrargesta eru notuð gögn úr síðustu um land allan mánuðinn. Fyrstu dagana flækingaskýrslu. Mánaðanöfn eru sáust skógarsnípa, 3 glóbrystingar og skammstöfuð. barrfinka á Húsavík, silkitoppa á i-r merkir að fugli hafi verið safnað Vopnafirði, keldusvín á Akureyri, eða hann fundist dauður, „fd" merkir af fjallafinka og 2 skógarsnípur í Öræfum fugl hafi fundist dauður, „fnd" að hann og enn ein skógarsnípa í Suðursveit. hafi fundist nýdauður og „fld" fundist Þann 6. nóv. var 975 mb lægð suðvestur löngu dauður. Hvað máfa varðar merkir í hafi og skil lágu frá Spáni um Írland til „á fyrsta sumri" að viðkomandi fugl sé Íslands. Næsta dag fóru skilin yfir Norð- u.þ.b. ársgamall, og „á öðru sumri" að ursjó. Í kjölfar þess fóru glókollar að hann sé u.þ.b. 2ja ára. sjást aftur, einnig gransöngvarar sem sá- Þrjár tölur í sviga fyrir aftan tegund- ust nú víða fram eftir mánuðinum, og arnafn merkja: (1) Fjöldi fugla sem sást garðsöngvari sást á Húsavík. Skógar- fyrir 1979. Ef fjöldinn er ekki þekktur er snípa sást við Grindavík, keldusvín í sett bandstrik (-). (2) Fjöldi fugla á ár- Aðaldal, dvergsnípa í Reykjavík, og unum 1979 til 1988. (3) Fjöldi fugla sem lappajaðrakönum fjölgaði í Sandgerði. sást 1989. - Þessar tölur eru lágmarks- Þá fóru gestir að berast úr norðurátt, en fjöldi einstaklinga að mati skýrsluhöf- hvítfálki sást við Grindavík 12. nóv. og unda. ísmáfur á Húsavík 15. nóv. Desember: Ýmsir harðgerir flækings- Tegundaskrá 1989 fuglar frá haustinu þrauka fram á vetur og jafnvel lengur. Gráhegrar sáust á nokkrum stöðum. Vepja sást á Heima- Gráskrofa Puffinus griseus (52,46,1) ey, skógarsnípur í Öræfum og Fljóts- Suðurhvel. - Leitar til N-Atlantshafs utan hlíð, dvergsnípur í Öræfum og Reykja- varptíma og sést árlega hér við land. vík, bleshæna í Reykjavík og eyrugla í Á sjó: 15 sjóm SA af Ingólfshöfða, 5. sept Suðursveit. Gransöngvari sást í byrjun (BA). mánaðarins í Garðabæ og líklega annar Reyrþvari Botaurus lentiginosus (4,1,1) í Suðursveit. Þá sást straumerla og lauf- N-Ameríka. - Mjög sjaldgæfur flækingur í eða gransöngvari á Skarðsströnd 12. V-Evrópu, svo og hér á landi. desember og glóbrystingur í lok mánað- Gull: Gerðar í Garði, fnd 8. okt * (Jóhann- arins í Reykjadal. es Þórhallsson).

36 Bjarthegri Egretta garzetta (0,1,1) sex 8. okt ->?r, merktur 6. júní 1989 („Stav- Slitrótt í sunnanverðri Evrópu, Afríku og anger 251986") í Overánakken, Hareid, Asíu. - Hefur ekki sést fyrir 1985. Mæri og Raumsdal, Noregi (Ársæll Bald- Gull: Mosfellsbær, 22. maí (Ómar Run- ursson). ólfsson ofl). Klauf í V-Landeyjum, haust (Jón Bene- 1985: diktsson). N-Þing: Núpskatla á Melrakkasléttu, séður í Skógar undir Eyjafjöllum, byrjun des (Jón apríl til maí 1985, fd 16. júní 1985 # (Sig- Einarsson). urður Haraldsson ofl). A-Skaft: Fífutjörn í Suðursveit, 9. apríl (BA). Gráhegri Ardea cinerea (-,447,36) Stóri-Kíll í Nesjum, 7. okt (Karl Skírnis- Evrópa, Asía og sunnanverð Afríka. - Al- son). gengur haust- og vetrargestur. Breiðabólsstaður í Suðursveit, 9. okt til 12. Árn: Ölfusforir, sjö 5. jan, tveir til 10. apríl nóv (BA). (EÓÞ, HÞH, JÓH ofl), sjá einnig skýrslu Kvísker í Óræfum, 10.-17. okt (HB). 1988. Fornustekkar í Nesjum, tveir 13. okt (BA). Laugarás í Biskupstungum, 4.-5. feb, 27. Borgarhöfn í Suðursveit, 21. okt (HB). okt til 2. nóv (Gunnar Tómasson, IG, Stóralág í Nesjum, 25. des (BA). Tómas G. Gunnarsson ofl). V-Skaft: Hólmavatn í Landbroti, margir um V-Barð: Bíldudalur, um 25.-28. nóv (Björn haustið til amk 29. nóv (Jón Hjartarson). Magnússon). Snœf: Hraunsfjörður, um 20. des til 8. jan Eyf: Akureyri, 2. jan (Guðmundur 1990 (Ellert Vigfússon). Brynjarsson), 5. feb (Rafn Sveinsson), Skag: Varmahlíð, 16.-17. jan (Sigurfinnur 18. sept (Jón Sigurðsson), tveir haust til Jónsson). nóv (Sverrir Vilhjálmsson). Á sjó: 30 sjóm A af Grímsey (67°N,18°V), Gull: Káranes í Kjós, einn frá hausti 1988 til 12. apríl (náð, merktur „19791" og sleppt 17. maí (skv Hauki Bjarnasyni), sjá einn- 18. apríl á Álftanesi, Gull, og sást þar til ig skýrslu 1988. 6. maí) (Sævar Þórarinsson). Meðalfellsvatn, 25. mars til apríl, líklega 1988: sami og í Káranesi (Gylfi Pálsson ofl). Á sjó: Skerjadjúp, ungf drapst um borð í Hurðarbak í Kjós, 4. júlí til 3. sept, líklega togara í sept 1988 tV (Jón Pálmason). sami fugl og var í Kjósinni veturinn á undan, sjá hér áður (BH). Seltjörn við Njarðvík, þrír 23. sept (Hörður Hnúðsvanur Cygmis olor (0,0,1) Óskarsson). S-Skandinavía, M-Evrópa, M-Asía allt til á Vatnsleysuströnd, 21. okt (EÓ, Kína. - Lítill stofn, afkemandur innfluttra GH, GÞ). fugla, var á Reykjavíkurtjörn og nágrenni Hái-Bjalli á Vatnsleysuströnd, 5. nóv (GP, 1958 til 1977 (sjá Blika 4: 2-7), en þessi teg- JBH, Ásta V. Njálsdóttir). und hefur ekki komið hingað af sjálfsdáðum Kúagerði á Vatnsleysuströnd, tveir 9. nóv áður. (Þorsteinn Einarsson). A-Skaft: Hvalnes í Lóni, 2. júní og 5. júlí Grindavík, tveir 18. des (Önundur Haralds- (SÞ ofl). son). Urriðakotsvatn í Garðabæ, 30. des (Finnur Dvergsvanur Cygmis columbianus bewickii Logi Jóhannsson). (1-7,1) S-Múl: Egilsstaðir, 6. maí (Ragnhildur R. Síbiría (C.c. bewickii) og N-Ameríka (C.c. Indriðadóttir ofl), 19. ágúst til 30. des og columbianus). - C.c. bewickii er sjaldgæfur, annar að auki 28. ágúst (SÞ). en nær árviss flækingur hér á landi. Innst í Reyðarfirði, 1. sept (BB, SSI). N-Múl: Vatnsdalsgerði í Vopnafirði, ungf Innrikleif í Breiðdal, tveir 2. sept, annar til 30. aprfl til 1. maí (PL). loka nóv (BB, SSI ofl). Rang: Lambhagi á Rangárvöllum, fimm 23. Akurgæs Anser fabalis (5,31,5) sept (Borgþór Magnússon). N-Evrópa og N-Asía. - Fremur sjaldgæfur Grímsstaðir í V-Landeyjum, tveir 7. okt og flækingur, en sást þó í nokkrum mæli 1981. 37 S-Þing: Héðinshöfði á Tjörnesi. fimm 13. Urtönd Anas crecca carolinensis (6.20.4) maí (SG). Norðurhluti N-Ameríku. - Ameríska undir- tegund urtandarinnar er árviss í Evrópu og Snjógæs Anser caerulescens (-.90.4) nær árviss hér á landi. N-Kanada. NV-Grænland og NA-Síbiría. - Rvík: Elliðavatn. karlf 14. júní (Kristján G. Lifir sums staðar hálfvillt í Evrópu. Árviss Sveinsson. Olle Holst). hér á landi. oftast í fylgd með blesgæsum. N-Þing: Arnanes í Kelduhverfi. karlf 30. A-Skaft: Steinasandur í Suðursveit. „blágæs" maí (SG). 20.-22. apríl (BA ofl). S-Þing: Vindbelgur í Mývatnssveit. karlf 20. Borg: Hvanneyri. þrjár „blágæsir" 1.-2. okt maí til 9. júní (AG. ÁE. Christian Roth (Páll Steingrímsson). ofl). Mýlaugsstaðir í Reykjadal. karlf 6.-7. júní Kynblendingur snjógæsar og blesgæsar (ÁE. EÓ). Anser caerulescens x albifrons Árn: Fljótshólar í Flóa. 22. apríl (JÓH. Jón Brúnönd Anas rubripes (4.12.3) Tómasson. ÓE). Norðausturhluti N-Ameríku. - Sjaldgæf í Borg: Hvanneyri. 8.-29. okt (AS. JÓH ofl). Evrópu. Fremur sjaldgæf. en þó nær árviss 1987: hér á landi hin síðari ár. Mýr: Borgarfjörður. tveir 8. maí 1987. annar Árn: Bakki í Ölfusi. karlf 5. jan (EÓÞ). með hálshring „7KJ" (S. Percival ofl). sjá V-Skaft: Hrífunes í Skaftártungu. karlf og einnig skýrslu 1988. kvenf 10.-21. júní (EÓ ofl).

Kanadagæs Branta canadensis (-.43,2) Taumönd Anas querquedula (9.16.1) Norðurhluti N-Ameríku. - Verpur víða villt Evrópa og Asía. - Nær árviss flækingur. og hálfvillt í Evrópu. Árviss hér á landi. og Gull: Kasthúsatjörn á Álftanesi. karlf 18. er sennilegt að þar eigi í hlut bæði amerískir maí (Árni Waag Hjálmarsson ofl). og evrópskir fuglar. Borg: Hvanneyri. 8. okt (AS. JÓH). undir- Skeiðönd Anas clypeata tegundin hutchinsii. Evrópa. N-Asía og norðanverð Ameríka. - A-Skaft: Fell í Suðursveit. 2. okt (BA). Sjaldgæfur varpfugl. Gull: Fuglavík á Miðnesi. fullo karlf 22. maí Kynblendingur kanadagæsar og heiðagæsar (Sigurður K. Eiríksson). Branta canadensis x Anser brachyrhynchus Bessastaðatjörn á Álftanesi. tveir karlf 9. N-Múl: Vörðubrún í Jökulsárhlíð, maí tV júní (ÓE). (Dvalinn Hrafnkelsson). S-Múl: Kleifarvatn í Breiðdal. par 18. júní (BB). Margæs Branta bernicla bernicla (0.1.1) N-Þing: Arnanes í Kelduhverfi. kvenf 2. júlí Túndrur Síbiríu. - Þessi undirtegund mar- (SG). gæsar, sem hefur vetursetu í Danmörku, Víkingavatn í Kelduhverfi, þrjár 5. sept Hollandi, SA-Englandi og Frakklandi. hefur (BB). aðeins sést hér einu sinni áður. S-Þing: Mývatn. par við Skútustaði 8. júní Mýr: Kaldárós á Mýrum. 17. sept (Mary og par á Kálfstjörn 9. júní (ÁE). Walsh. Micheál Ó'Brian). Sandur í Aðaldal. tvö pör og tveir karlf 3. júní (HE ofl). Ljóshöfði Anas americana (28.38.2) 1987: Norðurhluti N-Ameríku. - Árviss hér á Gull: Miðhús á Álftanesi. par 12. júní 1987 landi og allalgeng í Evrópu. Sumir ljóshöfð- (Jón H. Sigurbjörnsson, Kristinn H. asteggir. sem sjást hér, eru paraðir rauð- Skarphéðinsson). höfðakollum. Sandgerði, karlf 30. júní 1987 (Kristinn H. S-Þing: Mývatn. fullo karlf 21. maí á Græna- Skarphéðinsson). vatni (AG. ÁE. Christian Roth). karlf 22. júní til 19. júlí og annar að auki 22. Skutulönd Aythya ferina (-,48,6) júní í Neslandavík (ÁE ofl). einn í felli 3. Miðbik Evrópu og Asíu. - Árviss og hefur sept (Peter J. Schei. Steinar Eldøy). orpið nokkrum sinnum hér á landi. 38 Árn:Úlfljótsvatn , kvenf 9. jan (ÁE. AG). S-Þing: Húsavík. kvenf 14. apríl til 16. maí S-Þing: Mývatn. tveir karlf 9. júní til 31. júlí (BB). og einn að auki 31. júlí á Ytri-Flóa og Voladalstorfa á Tjörnesi, fullo karlf 30. des karlf 22. ágúst á Syðriflóa (ÁE on). (GH. Gunnar Jóhannsson). kvenf 20. júlí í Neslandavík, karlf 22. júlí A sjó: 3.6 sjóm NV af Búlandshöfða á Snæ- við Slútnes (AG), kvenf með tvo unga fellsnesi, karlf 22. feb -ír (Magnús Eman- við Reykjahlíð 22. júlí til 24. ágúst (AG úelsson). ofl). Laxárvirkjun, karlf 26. júní og fram í miðj- Kynblendingur æðarfugls og æðarkóngs an júlí (Vilhjálmur Jónasson), sást e.t.v. Somateria mollissima x spectabilis (-.12,1) síðar á Mývatni. Eyf: Akureyri, karlf 15. maí til 4. júní í æð- arvarpi (Baldur Jónsson ofl). Æðarkóngur Somateria spectabilis (-,352,26) Blikönd Polysticta stelleri (0,2,1) Nyrstu héruð N-Ameríku og Síbiríu, Græn- NA-Síbería og Alaska. - Sjaldséð en árviss í land og Svalbarði. - Sest hér allt árið. en er Evrópu. Mjög sjaldgæf hér. algengastur seinni part vetrar. - 1. mynd. S-Múl: Framnes í Berufirði, karlf 30. okt til V-Barð: Neðri-Rauðsdalur á Barðaströnd, 19. nóv (Eyjólfur Guðjónsson ofl). fullo karlf 2. júní (AG). Gull: Arnarnesvogur í Garðabæ. karlf 21.- Krákönd Melanitta perspicillata (5,11.3) 23. maí (Arnar Helgason), karlf 21. okt Norðurhluti N-Ameríku. - Árviss í Evrópu og 30. des (JÓH ofl). en fremur sjaldgæf hér á landi. Eyf: Akureyri. karlf 7.-13. maí (Rúnar Þór S-Múl: Þvottárskriður við Álftafjörð, karlf Björnsson ofl). 3. júlí, þrír karlf 4. júlí, tveir karlf II. júlí N-Ísf: Æðey í Ísafjarðardjúpi, karlf um sum- (SÞ). arið (Jónas Helgason). A-Skaft: Hvalnesskriður í Lóni, tveir karlf N-Múl: Krossavík í Vopnafirði, fullo karlf 1. 15. júlí (EÓ). sennilega sömu og undan maí (PL). Þvottárskriðum. S-Múl: Pvottárskriður við Álftafjörð, fullo karlf 12. maí (PL), tveir karlf 20. júní Hjálmönd Bucephala albeola (1,1,0) (BA). Norðanverð N-Ameríka. - Mjög sjaldséð í Rvík: Reykjavíkurhöfn, kvenf 26. feb Evrópu, sem og hér á landi. (JBH). Árn: Sogið, karlf frá 1988 til 4. mars (AG, Sundahöfn, fullo karlf 2. mars til 26. apríl KL ofl), sjá einnig skýrslu 1988. (Þorvaldur Björnsson ofl). S-Þing: Mývatn, karlf á Ytri-Breiðu 22. júlí Skag: , tveir karlf í æðarvarpi um til 22. ágúst (AG ofl). sennilega sami fugl vorið (Sigurjón Björnsson). og að ofan. Strand: Hólmavík, karlf 8. júní (JBH ofl). N-Þing: Raufarhöfn, karlf á öðrum vctri 9. Hvinönd Bucephala clangula mars (BB). N-Evrópa, N-Asía og N-Ameríka. - Vetrar- Skoruvík á Langanesi, sjö karlf og þrír gestur, einkum á SV-landi og Mývatni. Sést kvcnf 25. júlí (Christian Hjort, Hreggvið- hér einnig á sumrin. - 2. mynd. ur Norðdahl). Árn: Sogið, sjö fullo karlf og tveir kvenf 5.

Æðarkóngur Somateria spectabilis

1. mynd. Fjöldi æðar- kónga sem sást í hverri viku árið 1989. - Num- ber of Somateria specta- [ffl] TTTI bilis seen each week dur- ing 1989. Jan Feb Mars Apr Maí Júní Júlí Ág Sept Okt Nóv Des 39 2. mynd. Fjöldi hvin- anda sem sást í hverri Hvinönd viku árið 1989. - Num- Bucephala clangula ber of Bucephala clang- ula seen each week dur- ing 1989.

fcn=Q£bd

Jan Feb Maps Apr Maí Júní Júlí Ág Sept Okt Nóv Des

jan (GAG, KL), par og ungur karlf 25. Apavatn, fullo karlf 30. des (IG). mars (JÓH), tveir fullo karlf, tveir kvenf Borg: Við Borgarfjarðarbrú, karlf 30. des og ungf 2. nóv (AG), tveir fullo karlf og (Rafn Sigurðsson). ungur karlf 5.-6. nóv og kvenf 5. nóv Eyf: Akureyri, par 15. apríl (Baldur Jóns- (JÓH), tveir fullo karlf og kvenf 18.-19. son, Ólöf Arngrímsdóttir). nóv og fullo karlf að auki 18. nóv (GÞ). Gull: Arnarnesvogur í Garðabæ, ungur karlf Úlfljótsvatn, fimm karlf og kvenf 14. okt 12. mars (GP), tveir kvenf 8. apríl (GÞ). (KM), tveir fullo karlf 2. nóv (AG), þrír Hliðsnes á Alftanesi, ungur karlf 29. des karlf og kvenf 18. nóv, fjórir karlf og (EÓÞ, JÓH). tveir kvenf 9. des (KM). Ósar við Hafnir, tveir fullo karlf 30. des Þingvallavatn, fullo karlf og ungur karlf 14. (EÓ). okt, tveir karlf og kvenf 18. nóv, tveir N-Múl: Egilsstaðir, ógr Bucephala kvenf 13. karlf og tveir kvenf 10. des (KM). nóv (SÞ). Álftavatn, fullo karlf 2. nóv (AG). Rvík: Skerjafjörður, tveir fullo karlf, tveir

3. mynd. Hvinönd Bucephala clangula, ársgamall karlfugl. Tjörnin í Reykjavík, 24. júní 1989. Ljósm. Jóhann Óli Hilmarsson. 40 ungir karlf og sex kvenf 23. jan til 26. Gjóður Pandion haliaetus (9,4,1) mars (JÓH ofl), fullo karlf, ungur karlf N-Evrópa, N-Asía, N-Ameríka og víðar. - og fjórir kvenf að auki 26. mars (Hafdís Fremur sjaldgæfur flækingur. Ólafsson, HÞH, JÓH), þrír fullo karlf og S-Múl: Hallormsstaður, 20. júní á flugi yfir tveir fullo kvenf 28. okt (GP, GÞ), þrír Leginum og sami fugl syðst í Suðurdal fullo karlf og fimm kvenf 18. nóv (GÞ), (norðan Breiðdalsheiðar) 21. júní (Krist- karlf og kvenf 19. nóv (Ásta V. Njáls- ina Björklund ofl). dóttir, JBH), þrír fullo karlf og átta kvenf 27. nóv (JÓH), þrír karlf og þrír Turnfálki Falco tinnunculus (23.17.1) kvenf 24. des (Þorvaldur Björnsson), sjö Evrópa. Asía og Afríka. - Árviss flækingur. fullo karlf og amk sjö kvenf 26. des Á sjó: 30 sjóm N af Grímsey. 11. apríl (náð, (EÓÞ, JÓH). merktur „513600" og sleppt við Reykja- Tjörnin, ungur karlf 18. apríl til 13. júlí og í vík) (Sævar Þórarinsson). fullum búningi 15. sept til 16. okt, senni- lega sami fugl og haustið 1988 (JÓH, Ól- Smyrill Falco columbarius columbarius afur K. Nielsen ofl), 3. mynd. (0,0,1) A-Skaft: Þveit í Nesjum, fjórir karlf og þrír Norðurhluti N-Ameríku. - Amerísk undir- kvenf 9. apríl (BA ofl). tegund smyrils hefur ekki sést hér áður. Vestm: Herjólfsdalur, karlf 11. maí -ír (Ingi Borg: , karlf fd um 23. okt -fr Sigurjónsson). (Hannes Þorsteinsson). N-Þing: Lón í Kelduhverfi, par 7. jan (BB), fullo karlf 20. júní (GH, HE), fjórir karlf Gunnfálki Falco subbuteo (1,5,1) og kvenf 2. nóv til 29. des og kvenf að Mið- og S-Evrópa, V-Asía til Kyrrahafs. - auki 2. nóv (SG ofl). Sjaldgæfur flækingur. S-Þing: Húsavík, fjórir ungf 27. feb (SG ofl). Árn: , 2.-4. júlí (ÖÓ), 4. mynd. Mývatn, tveir fullo karlf á Álum 4. mars (ÁE), karlf 21. maí í Geldingaey (AG, ÁE, Christian Roth), fullo karlf 9. júní í Neslandavík (ÁE), ungur karlf 13. júní á Miðkvísl (ÁE), karlf 22. júlí á Syðstu- kvísl (AG), fimm fullo karlf 22. okt (ÁE). Laxá í Aðaldal, fullo karlf á Daufhyl 15. júní, fullo karlf við Núpafoss, ungur karlf við Knútsstaði og ungur karlf við Nes 16. júní (ÁE). Laxá í Laxárdal, fullo karlf 15. júní (ÁE).

Hrókönd Oxyura jamaicensis (2,18,2) Vestanverð Norður- og Suður Ameríka. - Flutt til Evrópu og verpur nú víða á SV- Englandi. Fremur sjaldséð hér á landi og tal- in koma frá Englandi. S-Þing: Mývatn, tveir karlf 8. júní við Hrút- ey (ÁE), karlf 3. sept á Álum (Peter J. Schei, Steinar Eldøy), karlf 21. okt á Ál- um (ÁE).

Fjallvákur Buteo lagopus (3,8,1) N-Ameríka, Fennóskandía og norðanverð Ráðstjórnarríkin. - Fremur sjaldgæfur flæk- ingur. 4. mynd. Gunnfálki Falco subbuteo og skóg- S-Þing: Húsavík, 11.-13. apríl (Þröstur Brynj- arþröstur Turdus iliacus. Selfoss, 2. júlí ólfsson, BB, Ríkarður Ríkarðsson ofl). 1989. Ljósm. Örn Óskarsson. 41 Fálki Falco rusticolus candicans (-.20.1) Grænland, Kanada og Alaska. - „Hvítfálk- ar" sjást hér aðallega á veturna. Gull: Þorbjörn við Grindavík, 12. nóv (AS, GP, JÓH).

Keldusvín Rallus aquaticus (-,47.4) Evrópa og Asía. - Keldusvín eru sennilega hætta að verpa hér á landi, og þau sem sjást núorðið eru líklega flækingsfuglar. Eyf: Akureyri, 3. nóv -fr (Jón Magnússon). Rvík: Skógræktin í Fossvogi, 7. des 1988 til 11. mars (JÓH ofl), sjá einnig skýrslu 1988. Skag: Sigríðarstaðir í Flókadal, seint í jan (Lúðvík Ásgrímsson). 5. mynd. Fitjatíta Calidris pusilla, ungfugl. Vestm: Heimaey. byrjun des v'r (Kristján Eg- Fuglavík á Miðnesi, 1. október 1989. Ljósm. ilsson). Gunnlaugur Þráinsson. S-Þing: Hafralækur í Aðaldal, fd 15. nóv íV (Gunnlaugur Arnason). 1987: Á sjó: Um 45 sm NA af Langanesi, S-Þing, S-Múl: Egilsstaðir, 25.-27. aprfl (SÞ). fundið aðframkomið í skipi í nóv 1987 -fr Rang: Bakki í A-Landeyjum, 26. apríl (Ingólfur Ingólfsson). (EÓÞ, JÓH, ÓE). 1988: Rvík: Tjörnin, 14. des til 9. jan 1990 (Ari M. N-Þing: Krossdalur í Kelduhverfi, fd í Bragason ofl). minkaboga í apríl 1988 (Sveinn Þórar- insson). Grátrana Grus grus (5,13,3) N-Evrópa og norðanverð Asía. - Fremur Dílarella Porzana porzana (2,2,1) sjaldgæfur flækingur. Evrópa og vestanverð Asía. - Mjög sjald- V-Skaft: Syðri-Steinsmýri í Meðallandi, tvær gæfur flækingur. 14.-16. maí (Magnea Þórarinsdóttir, A-Skaft: Fagurhólsmýri í Öræfum, 23.-28. Magnús Pálsson). júní (HB). Efrivík í Landbroti, tvær frá 23. maí til loka júní og aftur í 2-3 daga í byrjun sept Sefhæna Gallinula chlloropus (42,14,3) (Hörður Davíðsson ofl), sömu fuglar og í Evrópa, Asía og Ameríka. - Nær árviss Meðallandi. flækingur, en þó sjaldséðari hin síðari ár en Foss á Síðu, tvær 7. júní (Elínborg Ólafs- áður fyrr. dóttir, Elvar Guðmundsson), sömu fugl- N-Múl: Seyðisfjörður, 7. apríl (Egill Ragn- ar og í Landbroti. arsson). S-Þing: Laxamýri í Aðaldal. 15. maí (Birkir S-Múl: Eyvindará í Eiðaþinghá, 21. apríl Bárðarson, HE). (SÞ). A-Skaft: Höfn í Hornafirði, ungf 27. nóv Grálóa Pluvialis squatarola (16,44,3) 1988 til 13. apríl (BÞ, EP), sjá einnig Nyrstu héruð Síbiríu og N-Ameríku. - Alltíð skýrslu 1988. og árviss að haust- og vetrarlagi, en sést Reynivellir í Suðursveit, 27. apríl (BA). einnig á sumrin. Gull: Sandgerði og nágr, 12. mars og 31. maí Bleshæna Fulica atra (129,43,4) til 3. júní (JÓH ofl), 21.-29. okt (EÓ. Evrópa, Asía og Astralía. - Árviss og hefur GH, GP, GÞ, Kristinn H. Skarphéðins- orpið hér. son). Arfadalsvík við Grindavík, 5. nóv (Ásta V. Gull: Sandgerði, 27. maí til 14. júní (Åke Njálsdóttir, GP, GÞ, JBH). Lindström, GAG ofl). A-Skaft: Höfn í Hornafirði, 9. okt (BA). 42 6. mynd. Rákatíta Cal- idris melanotos (til hægri) og lóuþræll Cal- idris alpina (til vinstri). Flatey á Breiðafirði, 12. júlí 1989. Ljósm. Magn- ús Magnússon.

S-Þing: Húsavík, 21. des 1988 til 23. jan (BB, vaðlatíta hér á landi, en er þó orðinn nær Ríkarður Ríkarðsson ofl), sjá einnig árviss. skýrslu 1988. A-Barð: Flatey á Breiðafirði, 12.-16. júlí (Ævar Petersen ofl), 6. mynd. Vepja Vanellus vanellus (-,428,10) Gull: Hvalsnes á Miðnesi, 1. okt (GH, GP, Evrópa og N-Asía. - Árviss og hefur orpið GÞ, ÓE). hér. Arfadalsvík við Grindavík, 14. okt -fr (GH, Árn: Við Geysi í Haukadal, þrjár 11.-18. GP, GÞ). mars (Hrafnkell Helgason). A-Skaft: Stokksnes í Nesjum, 21. maí (BA). Eyf: Klauf í Öngulstaðahreppi. kvenf frá byrjun júní, hreiður með fjórum eggjum Efjutíta Limicola falcinellus (0,4,3) fundið 15. júní, tveir kvenf fuglar og tvö N-Evrópa og N-Asía. - Fer um Mið-Evrópu hreiður (annað sama og áður) 27. júní, til vetrarstöðva í Afríku. Sjaldgæf í V-Evr- fjögur ófrjó egg í hvoru hreiðri. egg hirt ópu, og mjög sjaldgæf hér á landi. úr síðara hreiðri 26. júlí (Jón Magnússon. S-Þing: Hóll á Tjörnesi, syngjandi 30. maí til Leifur Guðmundsson ofl). 20. júní (Birkir Bárðarson, HE ofl), önn- A-Skaft: Fagurhólsmýri í Öræfum. þrjár 17. ur að auki 19.-20. júní og sú þriðja 19. apríl (Ari B. Sigurðsson). júní (GH). Höfn í Hornafirði, 4. nóv (BA). Vestm: Heimaey, 1. des (HS). Rúkragi Philomachus pugnax (26,27,3) N-Evrópa og Asía. - Líklega árviss vor og Fitjatíta Calidris pusilla (0,0,1) haust. Kanada og Alaska. - Fremur sjaldgæf í Evr- Gull: Hvaleyrarlón við Hafnarfjörð, karlf ópu og hefur ekki sést hér á landi áður. 12.-23. apríl (Arnar Helgason ofl). Gull: Fuglavík á Miðnesi, 1. okt (GH, N-Ísf: Reykjanes við Ísafjarðardjúp, karlf GP, GÞ, ÓE), 5. mynd. 24. maí (Hilmar Pálsson). Mýr: Miðhús, Álftaneshr., karlf um vorið Vaðlatíta Calidris fuscicollis (11,23.1) (Gylfi Jónsson). Kanada. - Árviss hér á landi og alltíð í Evr- ópu. Dvergsnípa Lymnocryptes minimus Gull: Sandgerði, 8. okt (GH, GP, GÞ. (32,31,5) JBH). N-Evrópa og Asía. - Nær árviss, einkum að vetrarlagi, en mun sjaldgæfari en skógar- Rákatíta Calidris melanotos (2,12,4) snípa. Kanada. Alaska og NA-Síbiría. - Algengasti Gull: Fuglavík á Miðnesi, 21. okt (GH). ameríski vaðfuglinn í Evrópu, sjaldgæfari en Rvík: Skógræktin í Fossvogi, 26. feb til 30. 43 7. mynd. Fjöldi skógar- Skógarsnípa snípa sem sást í hverri 20 : Scolopax rusticola viku árin 1979 til 1989. 16 ; 1979-1989 Dökku súlurnar sýna 12 : fyrstu athuganir. Number of Scolopax rusticola seen each week from 1979 to 1989. The dark columns show the Jan Feb Mars Apr Maí Júní Júlí Ág Sept Okt Nóv Des first observation for a gi- ven bird.

Skógarsnípa Scolopax rusticola 1979-1989 Guðlaugsson). sennilega sami fugl og í 153 fuglar alls Svínafelli. S-Þing: Húsavík. 5.-6. nóv (SG ofl). 15.-20. nóv (Gunnar Jónsson), sennilega sami fugl.

Lappajaðrakan Limosa lapponica (105,118,4) Skandinavía, Síbiría og Alaska. - Haust- og vetrargestur á SA- og SV-landi, en mun

1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 sjaldgæfari en fjöruspói. Gull: Sandgerði, tveir 12. mars (JÓH), 29. 8. mynd. Fjöldi skógarsnípa sem sást á árun- okt til 18. nóv (GÞ ofl), fjórir 19. nóv um 1979 til 1989. - Number of Scolopax rust- (Ásta V. Njálsdóttir, JBH). icola seen from 1979 to 1989. A-Skaft: Höfn í Hornafirði, 3. sept (BÞ, EP).

apríl (GH, HÞH ofl), 18. nóv til 15. apríl Fjöruspói Numenius arquata (-.602,99) 1990 (GÞ). Evrópa og Asía. - Vetrargestur, einkum á Keldur, 31. des til 5. jan 1990 (HÞH). SA- og SV-landi. - 9. mynd. A-Skaft: Kvísker í Öræfum, 30. des (HB). Árn: Selvogur, 9. okt (EÓ), tveir 30. des (Vilhjálmur Lúðvíksson). Skógarsnípa Scolopax rusticola Eyrarbakki, 29. des (IG). (119,141,12) A-Barð: Hellisey við Kerlingarfjörð, þrír Evrópa og Asía. - Árviss flækingur. - 7 og 1.-8. sept (Bergsveinn Reynisson). 8. mynd. V-Barð: Fossá í Hjarðarnesi, tveir 4.-9. okt Árn: Reykir í Ölfusi, 24. jan til 10. apríl (Bergsveinn Reynisson). (HÞH). Gull: Miðnes (Stafnes-Garður), 15. apríl til Laugarás í Biskupstungum, 3. feb (IG). 31. maí. Aftur sjö 30. júlí, fjórtán 10. Gull: Vífilsstaðahlíð í Garðabæ, 19. ágúst sept, tveir 1. okt, 24 fuglar 8. okt, sjö 14. (Gunnlaugur Jónsson). okt, sextán 21. okt til 12. nóv, átta 19. Þorbjórn við Grindavík, 12. nóv (GÞ). nóv, sjö 30. des (ýmsir). S-Múl: Egilsstaðir, 29. mars (PHB). Hliðsnes á Álftanesi, tveir 12. nóv (Ásta V. Rang: Tumastaðir í Fljótshlíð. fd 1. mars ír, Njálsdóttir. JBH). ein um 15. des (Hrafn Óskarsson). Hvaleyrarlón í Hafnarfirði, tveir 3. des, A-Skaft: Reynivellir í Suðursveit, 2. apríl þrír 29. des, fjórir 30. des (ýmsir). (BA), 7.-12. nóv (BA). Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd, 30. des Kvísker í Öræfum, 6.-30. nóv (HB). (ÓE). Svínafell í Öræfum, 7.-26. nóv (Jóhann Þórkötlustaðir í Grindavík, 30. des (Björn Þorsteinsson). Guðbrandsson). Skaftafell í Öræfum, 9.-30. des (Jakob S-Múl: Hamarsfjörður, 11. júlí (SÞ). 44 9. mynd. Fjöldi fjöru- Fjöruspói spóa sem sást í hverri Numenius arquata viku milli 1.8.1988 og 31.7.1989. - Number of Numenius arquata seen each week from 1.8.1988 through to 31.7.1989.

2t

Ág Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apr Maí Júní Júlí — + —

Breiðdalsvík, sex 23. okt (BB, SSI). Lyngstelkur Tringa nebularia (2,3,2) A-Skaft: Höfn í Hornafirði og nágr, nítján 6. Skotland, Skandinavía og N-Asía austur að jan, 27 fuglar 21. jan til 1. mars, 23 fuglar Kyrrahafi. - Mjög sjaldgæfur flækingur. 6. mars. sautján 7. mars, sex 16. mars, A-Skaft: Sléttaleiti í Suðursveit, 14.-15. maí fimm 19. mars, þrír 21. apríl og einn til (BA ofl). 10. maí (BÞ. EP). Aftur fimmtán 7. S-Þing: Húsavík, 17.-21. maí (BB, Ríkarður ágúst, 20 fuglar 10. ágúst, 25 fuglar 12. Ríkarðsson, SSI, SG), 10. mynd. ágúst. 27 fuglar 14. ágúst, 29 fuglar 14. sept. 30 fuglar 28. sept, 33 fuglar 3. okt. Flóastelkur Tringa glareola (9,14,1) 28 fuglar 14. okt, 27 fuglar 18. des, 25 N-Evrópa og N-Asía. - Fremur sjaldséður. fuglar 20. des, 24 fuglar 21. des, 21 fugl Hefur orpið hér á landi. 27. des, nítján 28. des og sautján 29. des S-Þing: Neslandavík í Mývatni, 13. júní (BÞ. EP). Athugunum sem ekki sýndu (ÁE). fjölgun eða fækkun er sleppt. Dynjandi í Nesjum, 17. júní (BA). Lindastelkur Actitis hypoleucos (3,0,1) Stemma á Breiðamerkursandi. þrettán 30. Evrópa og N-Asía. - Mjög sjaldgæfur flæk- des (BA). ingur. Strand: Kaldrananes í Bjarnarfirði, 9. júní A-Skaft: Stokksnes í Nesjum, 21. maí (BA). (JBH). N-Þing: Melrakkaslétta. 2. júní (Sverrir Ískjói Stercorarius pomarinus (88,250,25) Thorstensen. Ævar Petersen). Íshafslönd N-Ameríku og Síbiríu, einnig S-Þing: Bakki á Tjörnesi. tveir 11.-18. maí Grænland. - Einhver hluti stofnsins fer hér (HE ofl). um vor og haust.

10. mynd. Lyngstelkur Tringa nebularia. Húsa- vík, 17.-21. maí 1989. Ljósm. Ríkarður Rík- arðsson. L 45 Snœf: Skógarströnd, fullo 29. júní (JBH V-Evrópu, allt suður fyrir Bretlandseyjar. ofl). Sjaldséður hér við land. N-Þing: Bangastaðir á Tjörnesi, fullo 5. sept A-Skaft: Stokksnes í Nesjum, ársgamall 28. (BB). júní (BA). S-Þing: Héðinshöfði á Tjörnesi, fimm fullo S-Þing: Haganes við Mývatn, amk 2ja ára 27. ágúst (GH). 12. júní (ÁE). Á sjó: 5 sjóm V af Lundey í Skjálfanda, tveir Neslandatangi við Mývatn, fullo 13. júní, fullo og ungf 24. ágúst (SG). ekki sami fugl og við Haganes (ÁE). 67°07'N, 22°55'V, fullo 9. sept (KH). 68°13'N, 17°00'V, ungf 10. sept (KH). Ismáfur Pagophila eburnea (62,58,2) 67°32'N, 23°43'V, fullo 21. sept (KH). Ishafseyjar N-Ameríku og Asíu, Svalbarði 67°43'N, 23°30'V, fjórir þ.a. tveir fullo og og Grænland. - Ishafsfugl, sem leitar lítið einn ungf 21. sept (KH). suður á bóginn á veturna. Sést þó hér ár- 67°32'N, 23°45'V, sex þ.a. fimm fullo 23. lega, einkum við Norðurland. sept (KH). Gull: Sandgerði, ungf 7.-8. feb (Þórhallur 67°20'N, 23°23'V, fullo 23. sept (KH). Ásgrímsson). Við Mánáreyjar, fullo 27. okt (Heimir S-Þing: Húsavík, ungf 15. nóv (SG). Bessason). 1988: Á sjó: Út af Vestfjörðum, ungf drapst um Fjallkjói Stercorarius longicaudus (97,37,2) borð í togara í nóv 1988 (Jón Pálma- Nyrsti hluti N-Ameríku, N-Evrópu og Síbir- son). íu, einnig Grænland. - Fargestur, sjaldséðari en ískjói hér við land, og sést stundum inni í Kolþerna Chlidonias niger (22,15,2) landi. Evrópa til Mið-Asíu, N-Ameríka. - Nær Mýr: Traðir á Mýrum, 21. maí "tz (Tómas árviss hér á landi og hefur orpið hér. Ingimundarson, PL). S-Múl: Djúpivogur, 15. okt -k (SÆ, Sigvaldi S-Þing: Mývatn, 26. júlí á Syðriflóa (AE). Jónsson). Rvík: Tjörnin, fullo 16.-27. júlí (Ólafur K. Hláturmáfur Larus atricilla (4,1,1) Nielsen ofl), 11. mynd. Suðurhluti N-Ameríku. - Árviss í V-Evrópu en mjög sjaldséður hér á landi. Hringdúfa Columba palumbus (-,88,3) Rvík: Skerjafjörður, ungf á fyrsta hausti 28. Evrópa, NV-Afríka og V-Asía. - Árviss að okt (GÞ). vor- og sumarlagi. Hefur orpið hér. Eyf: Siglufjörður, 13. apríl til 1. ágúst (Krist- Dvergmáfur Larus minutus (28,44,1) ine Þorsteinsson, Guðrún Reykdal ofl). Austanverð Evrópa og Mið-Asía. - Sést hér A-Skaft: Höfn í Hornafirði, 18.-26. júní á öllum tímum árs, en er einna algengastur (BA). snemma sumars. Svínafell í Öræfum, 29. júlí (Jóhann Þor- Rvík: Tjörnin, ungf á fyrsta vetri 10. okt steinsson). (JÓH). Skerjafjörður, ungf á fyrsta vetri 29. okt, líklega sami og við Tjörnina (GP, GÞ).

Hringmáfur Larus delawarensis (1,25,2) N-Ameríka. - Til skamms tíma óþekktur í Evrópu, en er þar nú algengasti ameríski máfurinn. Sást fyrst á Íslandi 1978, en er nú nær árviss. Sést mest í apríl. Gull: Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, á öðrum vetri 28.-31. okt (GÞ ofl). Rvík: Grafarvogur, ársgamali 2. maí (BH). 11. mynd. Kolþerna Chlidonias niger. Tjörn- Rósamáfur Rhodostethia rosea (12,2,3) in í Reykjavík, 24. júlí 1989. Ljósm. Jóhann NA-Síbiría. - Sést nær árlega við strendur Óli Hilmarsson. 46 12. mynd. Tyrkjadúfa Streptopelia decaocto. Reykjavík, 8. apríl 1989. Ljósm. Jóhann Óli Hilmarsson.

Tyrkjadúfa Streptopelia decaocto (-,10,2) A-Skaft: Hof í Öræfum, 20. maí og 3. júní Evrópa og N-Afríka til SA-Asíu. - Tyrkja- (Sigrún Sæmundsdóttir ofl). dúfur hafa sést hér nokkrum sinnum og orp- Svínafell í Öræfum, tvær 27. maí (Sigurður ið amk einu sinni. Blöndal). Rvík: Grenimelur, um 7.-10. mars (Lúðvík V-Skaft: Kirkjubæjarklaustur. um 20. sept ft Gizurarson). (Guðmundur Ó. Sigurgeirsson). Fjölnisvegur, 21. mars (Kristinn H. Skarp- héðinsson). Snæugla Nyctea scandiaca (-,90,7) Auðarstræti og nágr, um 20. mars til 8. Nyrstu héruð Evrópu, Asíu og N-Ameríku apríl (Halldór Gíslason ofl), 12. mynd. og N-Grænland. - Sést árlega og hefur orpið Skógræktin í Fossvogi, 9. apríl til loka sept hér á landi. - 13. og 14. mynd. (HÞH ofl), sennilega einn og sami fugl á Borg: Augastaðir í Hálsasveit, 22. jan öllum ofangreindum stöðum. (Snorri Jóhannesson). Langholtsvegur, um 20. maí til 28. maí Oddsstaðir í Lundarreykjadal, um 15. mars (EÓÞ), að öllum líkindum ekki sami og (Friðjón Árnason). að ofan. A-Hún: Auðkúluheiði, 30. ágúst (Kristinn Snekkjuvogur, 30. maí (Lis Bergs), sami Pálsson). fugl og við Langholtsveg. A-Skaft: Hagi í Nesjum, 26.-28. júní (BA). Strand: Stikuháls í Bitrufirði. 25. mars Turtildúfa Streptopelia turtur (-,56,4) (Sveinn Ingi Lýðsson). N-Afríka og Evrópa (nema Fennóskandía) Trékyllisheiði. Reykjarfirði. 16.-18. okt austur í Mið-Asíu. - Árviss, einkum að sum- (Guðráður Óttar Sigurðsson). ar- og haustlagi. Miðhál: Hveravellir á Kili, 18. ágúst (Sig- Eyf: Dagverðareyri í Glæsibæjarhr., 22. júlí björn Sörensen). (SÆ). Þjófadalir á Kili, 15.-17. okt (Þorsteinn 47 13. mynd. Fjöldi Snæugla snæugla sem sást í Nyctea scandiaca

hverri viku árin 1979 til 1979-1989 1989. Dökku súlurnar sýna fyrstu athuganir. - Number of Nyctea scandiaca seen each week from 1979 to 1989. The clark columns show Jan Feb Mars Júni Júlí Ág Sept the first observation for a given bird.

Snæugla Nyctea scandiaca Hólar í Nesjum. 10. júní (Heimir Þór Gísla- 1979-1989 son). 97 fuglar alls S-Þing: Húsavík. 22. maí til 20. júní -k (Ingvar Guðjónsson ofl).

Múrsvölungur Apus apus (104,121,3) Evrópa og NV-Afríka til Mið-Asíu. - Árviss að vor- og sumarlagi. Vestm: Heimaey, 22. maí (SS), 18. júní (HS), tveir 19. júní (SS).

Býsvelgur Merops apiaster (0,0,1)

1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 Sunnanverð Evrópa, N-Afríka og SV-Asía. - Hefur ekki sést áður hér á landi. 14. mynd. Fjöldi snæugla sem sást á árunum S-Múl: Eskifjörður, um 8.-15. júní (Bjartmar 1979 til 1989. - Number of Nyctea scandiaca T. Hrafnkelsson ofl). seen from 1979 to 1989. Sönglævirki Alauda arvensis (43,27,1) Evrópa, NV-Afríka og Asía. - Fremur sjald- séður hér á síðari árum. Jónsson), sennilega sama og á Hveravöll- Gull: Garðskagi, 19. feb A (KL, ÓE). um. 1983: Landsvala Hirundo rustica (-.312,55) A-Barð: Þorskafjarðarheiði, nóv 1983 (Odd- Evrópa, N-Afríka, Asía og N-Ameríka. - ur Pétursson). Algeng á vorin og hefur orpið hér alloft. - 1985: 15. mynd. Árn: Sandkluftavatn, Þingvallahr.. um 20. Árn: Selfoss, þrjár 28. maí, ein 7. júní til 26. júní 1985 (Greipur Sigurðsson). júlí og önnur að auki 20.-21. júlí, ein 30. sept til 12. okt (ÖÓ ofl). Eyrugla Asio otus (-,39,6) Skeið, 9. júlí (Gunnlaugur Jónsson). Miðbik N-Ameríku, Evrópa og N-Afríka til , 10. júlí (Werner Suter). Asíu. - Árviss, aðallega að haust- og vetrar^' A-Barð: Miðhús í Reykhólasveit, tvær um lagi. miðjan maí (Sveinn Guðmundsson). Borg: Langholt í Bæjarsveit, fd um 20. ágúst Flatey á Breiðafirði, tvær 23. júní (Ævar •fr (Guðmundur Ragnarsson). Petersen). Dal: Ytri-Fagridalur á Skarðsströnd. 6. júní V-Barð: Lambavatn á Rauðasandi, 13. júní * (PL). (Tryggvi Eyjólfsson). S-Múl: Bragðavellir í Hamarsfirði, fd í okt/ Breiðavík, tvær frá vori fram í júlíbyrjun nóv tV (Ragnar Eiðsson). (Jónas Jónsson ofl). A-Skaft: Reynivellir í Suðursveit, 2.-17. des Dal: Ytri-Fagridalur á Skarðsströnd, 2. júní (BA). ír (Guðmundur Gíslason). 48 15. mynd. Fjöldi land- Landsvala svala og bæjasvala sem Hirundo rustica sást í hverri viku árið 1989. - Number of Hir- undo rustica and Del- ichon urbica seen each week during 1989. • • rm

Feb Mars Apr Júní Júli

16 - Bæjasvala 12 - Delichon urbica

\M

Jan Feb Mars Apr Maí Júní Júlí Ág Sept Okt Nov Des

Gull: Arfadalsvík við Grindavík. sex 27. maí Kroon). (GÞ. ÓE). Strand: Munaðarnes við Ingólfsfjörð. byrjun Járngerðarstaðir við Grindavík, fjórar 27. júní (Jón E. Jónsson). maí. sennilega hluti fuglanna í Arfadals- Vestm: Heimaey, tvær 24.-28. maí (HS) og vík sama dag (GÞ. ÓE). fjórar að auki 25.-27. maí (SS). 24. júlí Sandgerði. tvær 28. maí (GP ofl). fjórar 30. (Werner Suter). maí (Åke Lindström, GAG). N-Þing: Presthólar í Núpasveit. 23. maí Garðskagi. 29. maí (Åke Lindström. (Jónas Þorgrímsson). GAG). S-Þing: Árteigur í Köldukinn. 15. maí. náð N-Múl: Brekka í Hróarstungu, apríl (Sigur- (merkt „9A3701") og sleppt á Húsavík. jón Stefánsson). þar fd 17. maí tr (Eiður Jónsson ofl). S-Múl: Eskifjörður. 12. sept (PL). Sólvangur í Fnjóskadal. tvær 30. maí til 1. Rvík: Elliðavogur. 21. maí (Jóhann Brands- júní (Tryggvi Stefánsson). son). Húsavík. 2. ágúst (SG). A-Skaft: Kálfafell í Suðursveit, 15. maí Á sjó: Seyðisfjarðardýpi. júní (Ragnar Elías- (BA). son). Kvísker í Öræfum. ein 20. maí, þrjár 21. 1983: maí (HB). S-Múl: Egilsstaðir, júlí 1983 (Wilhelm Höfn í Hornafirði. fundinn aðframkomin Woodtli). 20. maí tV (BÞ). 17.-19. júní (BA). Reynivellir í Suðursveit. 21. maí (BA). Svínafell í Öræfum. 21. maí (Jóhann Þor- Bæjasvala Delichon urbica (-.185,14) steinsson). 17. júní (EÓ. HB). Evrópa, NV-Afríka og Asía. - Algeng á vor- Hali í Suðursveit. 25. maí (BA). in og hefur orpið hér. -15. mynd. Ingólfshöfði í Öræfum, 18. júní (EÓ, HB). Árn: Selfoss, ein 28. maí, tvær 29.-30. maí Syðri-Fjörður í Lóni, par frá vori, hreiður (ÖÓ). með fjórum eggjum 7. júlí, komu síðan Gull: Garðabær. 5.-6. júní (JBH ofl). upp fjórum ungum (Halldór W. Stefáns- A-Skaft: Höfn í Hornafirði, 22. maí (BÞ). son. SÞ ofl). Kvísker í Öræfum, tvær 22. júní (HB). Brunnar í Suðursveit, 1. sept (BA). N-Þing: Þórshöfn á Langanesi, 1. júní (Guð- V-Skaft: Breiðabólsstaður á Síðu. 15. maí jón Gamalíelsson). (GÞ). Vestm: Heimaey, tvær 25. maí til 19. júní og Vík í Mýrdal. 10. júlí, (Gerald H.J. De fimm að auki 27.-28. maí (HS). 49 Strandtittlingur Anthus petrosus (6.7,4) bundin vetrarheimkynni. þ.á m. til Íslands. Strendur N-Evrópu. - Fremur sjaldgæfur Stundum sjást einnig stakir fuglar hér á flækingur. Áður talin undirtegund bergtittl- landi. - 16. mynd. ings Anthus spinoletta, en er nú álitin sérstök Eyf: Akureyri, tvær frá 1988 til 1. jan (Páll tegund. Skjóldal ofl), ein 28. feb (Inga Skarphéð- A-Skaft: Breiðabólsstaður í Suðursveit, 9. insdóttir), sjá einnig skýrslu 1988. apríl -b (BA). Gull: Garðabær. 7.-9. jan (Sigurður Blöndal Ingólfshöfði. þrír 18. febrúar, tveir 30. ofl). mars (HB). par með nýfleygan unga og Gerðar, miður apríl til loka júlí (Þórhallur stakur fugl með tvo nýfleyga unga 18. Frímannsson). 17. mynd. júní (EÓ. HB). V-Ísf: Suðureyri. 12. júlí (Málfríður Arnórs- dóttir). Heiðatittlingur Anthus rubescens (2,1.1) N-Múl: Þorbrandsstaðir í Vopnafirði, ein í N-Ameríka og V-Grænland. - Mjög sjald- byrjun febr., tvær 5. nóv (Hallgrímur gæfur flækingur hér á landi og annarsstaðar í Helgason). Evrópu. Áður talin ein af undirtegundum Rvík: Vesturbær, tvær 2.-7. jan, ein 21.-25. bergtittlings Anthus spinoletta, en er nú álit- jan (Sigrún Jónsdóttir ofl), sjá einnig in sérstök tegund. skýrslu 1988. Gull: Fuglavík á Miðnesi, 21. okt, ft (EÓ, GH, GP. GÞ, Kristinn H. Skarphéðins- Glóbrystingur Erithacus rubecula (-,257,21) son). Evrópa, NV-Afríka og V-Asía. - Árviss flækingur vor og haust. Gulerla Motacilla flava (13.4,2) Borg: Akranes, okt til 4. feb 1990 (Benóný Evrópa, Asía og Alaska. - Fremur sjaldgæf- Halldórsson). ur flækingur. Eyf: Siglufjörður, 10. nóv 1988 til 19. apríl A-Skaft: Kvísker í Öræfum, kvenf 10.-12. (Guðrún Reykdal ofl), sjá einnig skýrslu júní (HB ofl), 22.-30. sept (HB). 1988. Gull: Garðabær, 15. jan til 21. feb (Anna Straumerla Motacilla cinerea (3,9,3) María Geirsdóttir ofl), 31. okt til 4. nóv Evrópa, NV-Afríka og Asía. - Fremur sjald- (Sigurður Blöndal). gæfur flækingur. Sést yfirleitt seint á haust- Mosfellsbær. 18. apríl (Sigurbjörg Sigurðar- in. dóttir). Dal: Á á Skarðsströnd, 12. des (PL). S-Múl: Neskaupstaður, 26. nóv til amk 23. Gull: Grindavík, 8. okt (GH. GP. GÞ, feb 1990 (MG). JBH). Djúpivogur, 11. mars (SÆ). N-Þing: Kópasker, 28. okt (Jón Grímsson). Melrakkanes í Álftafirði, 27. apríl (merktur „9A3001") (SÆ). Silkitoppa Bombycilla garrulus (-,159,6) Hallormsstaður, 21. júlí, fugl með æti í nefi, NA-Evrópa, N-Asía og N-Ameríka. - Stórir e.t.v. með hreiður eða unga (Christian hópar flakka annað slagið út fyrir venju- Hjort, Hreggviður Norðdahl).

Silkitoppa Bombycilla garrulus

16. mynd. Fjöldi silki- toppa sem sást í hverri viku milli 1.8.1988 og 31.7.1989. - Number of íblQ: =Œo Bombycilla garrulus seen each week from Ág Sept Okt _ Jan Feb Mars Apr 1.8.1988 through to 31.7.1989. 50 Húsaskotta Phoenicurus ochruros (12,8,1) Evrópa. NV-Afríka og Asía. - Fremur sjald- gæfur flækingur. A-Skaft: Kvísker í Öræfum. kvenf/ungf 21.- 22. okt (HB).

Svartþröstur Turdus merula Evrópa, NV-Afríka og sunnanverð Asía. - Mjög algengur haust- og vetrargestur og hef- ur orpið hér á landi. Eftirfarandi athuganir eru frá 1. september 1988 til 31. ágúst 1989, nema annað sé tekið fram. -18. mynd. Árn: Breiðabólsstaður í Ölfusi, ungur karlf 21. okt (HÞH). Selfoss, fullo karlf 26. okt til 8. apríl og annar að auki 15.-28. mars, ungur karlf 20. nóv til 21. jan og annar að auki 13. jan, kvenf 16. okt til 1. maí, annar 12. nóv til 1. maí og sá þriðji 16. des til 29. mars 17. mynd. Silkitoppa Bombycilla garrulus. (ÖÓ). Gerðar, apríl til júlí 1989. Ljósm. Þórhallur Alviðra í Ölfusi, ungur karlf 24. okt (ÖÓ), Frímannsson. fullo karlf 3. nóv (ÖÓ). Hveragerði og nágr, ungur karlf 11.-18. nóv og annar að auki 11. nóv, tveir fullo karlf og þrír ungir karlf 2. jan, amk fimm 8. Mýr: Lambastaðir á Mýrum, seinni hluti nóv feb, þ.a. þrír til 10. feb, tveir til 18. feb og til amk 3. apríl 1990 (Skúli Jónsson). einn til 21. mars (HÞH ofl). A-Skaft: Kvísker í Öræfum, 12. apríl (HB). Herdísarvík í Selvogi, 18. nóv (Hrafnkell Reynivellir í Suðursveit, 16. apríl (BA), 12. Helgason). nóv (BA). Stokkseyri, kvenf 26. des (EÓÞ, JBH). Höfn í Hornafirði, 20. okt til 13. nóv (BA Laugarás í Biskupstungum, fullo karlf 5. ofl). feb til 28. mars (Gunnar Tómasson, N-Þing: Heiðarhöfn á Langanesi, 10. maí Tómas G. Gunnarsson ofl). (Guðjón Gamalíelsson). A-Barð: Flatey á Breiðafirði, fullo karlf 19.- S-Þing: Húsavík. 28. apríl og fram yfir miðj- 21. nóv (Magnús Magnússon). an maí (Hjörtur Tryggvason ofl), tveir 1. Borg: , karlf 27. des til 3. jan nóv, þrír 2. nóv, tveir til vors 1990 (BB, (Rafn Sigurðsson). SSI. SG ofl). Eyf: Akureyri, karlf 18. sept (Baldur Jóns- Hallgilsstaðir í Fnjóskadal, 17.-20. maí son), kvenf um 10. jan (Guðmundur (Tryggvi Stefánsson). Brynjarsson), 28. feb til 24. mars og ann- Bláhvammur í Reykjahverfi, 24. okt (Jón ar að auki 23.-24. mars (Inga Skarphéð- Frímann). insdóttir). Laugar í Reykjadal, 30. des (Dagur Dalvík, nokkrir okt til amk jan (Steingrím- Tryggvason, Hjörtur Tryggvason. Sveinn ur Þorsteinsson). Tryggvason). Karlsá við Dalvík, 26. des (Haraldur Guð- 1988: mundsson). Árn: Kaldárhöfði í Grímsnesi, einn sumarið Siglufjörður, 21. okt til 19. mars og annar 1988 (skv KM). að auki 27. des til 19. mars (Guðrún Reykdal ofl). Næturgali Luscinia megarhynchos (1.3,1) Kristnes í Eyjafirði, karlf 18. feb til 17. Sunnanverð Evrópa, N-Afríka til Mið-Asíu. apríl, kvenf 13.-17. mars og 10. apríl - Mjög sjaldgæfur flækingur hér. (Bergsveinn Þórisson). A-Skaft: Reynivellir í Suðursveit, 5. okt Gull: Hái-Bjalli á Vatnsleysuströnd. fullo (BA). karlf 4.-21. sept (GP, GÞ, HÞH, KM 51 18. mynd. Fjöldi Svartþröstur svartþrasta og gráþrasta Turdus merula sem sást í hverri viku milli 1.9.1988 og 31.8.1989. Dökku súl- urnar sýna fjölda athug- ana, en þær ljósu fjölda fugla. - Number of Tur- Feb Mars Maí Júní Júlí dus merula and Turdus pilaris seen each week from 1.9.1988 through to Gráþröstur 31.8.1989. The dark col- Turdus pilaris umns show number of records, but the white nttmber of birds.

nrfl^r^

Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apr Maí Júní Júlí Ág J L

ofl), ungur karlf 3. okt (Erpur Snær Han- Lambastaðir í Garði, kvenf 26. des (ÓE, sen, JÓH, Ólafur K. Nielsen). Margrét L. Magnúsdóttir). Garðabær, kvenf/ungf 6. okt og kvenf 27. Brunnastaðir á Vatnsleysuströnd, ungur mars við Víðilund sem sást í nokkra daga karlf 26. des (AS). (Sigurður Blöndal), fullo karlf 19. nóv Brúsastaðir á Álftanesi, kvenf 26. des við Markarflöt (Sigurður Þórðarson), (Helgi Guðmundsson, Jón H. Sigur- karlf 6. febrúar við Blikanes (Geir Garð- björnsson). arsson, Marita Garðarsson). Grindavík, kvenf 26. des (KM). Mosfellsbær, kvenf 16. okt til loka des (EÓ Hafnir, ungur karlf, kvenf og ókyngr 27. ofl), fullo karlf byrjun nóv til 19. jan des (EÓ). (Brynhildur Einarsdóttir). N-Ísf: Ísafjörður, kvenf/ungf byrjun jan til Þorbjörn við Grindavík, ungur karlf og 21. feb (Reynir Pétursson). ókyngr 22. okt (HÞH, JÓH), fullo karlf V-Ísf: Þingeyri, fullo karlf okt til 6. des og 30. okt (IG). kvenf okt til 16. des (Birgitta Bragadótt- Norðurkot á Miðnesi, karlf 23. okt (KM). ir). Seltjörn við Njarðvík, 23. okt til 12. nóv N-Múl: Klaustursel á Jökuldal. 20. okt (GH, GP, GÞ, KM ofl). (Ólavía Sigmarsdóttir). Hafnarfjörður, kvenf 25. okt við Vestur- Merki á Jökuldal, fullo karlf 22. okt til 20. vang (HÞH, Steinar Björgvinsson), einn nóv (SÞ), kvenf/ungf 26. nóv til 14. feb 26. des við Hvaleyri (Sigurður Helga- (SÞ ofl). son). Teigur í Vopnafirði, fullo karlf 24. okt Vogar á Vatnsleysuströnd, fullo karlf um (Pétur V. Jónsson). 25. okt til 9. nóv (Georg Már Baldurs- Hákonarstaðir á Jökuldal, fullo karlf 24,- son). 29. okt (PHB). Sandgerði, 12. nóv (GP), fullo karlf og Hrafnabjörg í Jökulsárhlíð, ungur karlf 28. kvenf 18. des (EÓ), ungur karlf 26. des okt til 1. nóv (Halldór W. Stefánsson), (ÓE, Margrét L. Magnúsdóttir). kvenf 26. des, kvenf 19. jan, náð og Mógilsá á Kjalarnesi, tveir 19. des (IG). sleppt, merktur 25. okt 1988 („Brit. Mus. 52 XJ61995") á Fair Isle, Skotlandi (Halldór Breiðagerði, karlf 12. jan (JÓH). W. Stefánsson). A-Skaft: Skaftafell í Öræfum, ungur karlf og Egilssel í Fellum, karlf lok okt til jan (Sölvi kvenf 25. sept til 16. mars (Jakob Guð- Eiríksson). laugsson ofl). Hjaltastaður í Hjaltastaðaþinghá, fullo Höfn í Hornafirði, amk tíu 20.-24. okt karlf 20. nóv (Þórhallur Borgarsson). (BA), fjórir karlf til 13. nóv, þrír til 18. Þorvaldsstaðir á Langanesströnd, 26. des mars, tveir til 31. mars og einn til 7. apríl, (Auðunn Haraldsson). fjórir kvenf til 20. nóv, þrír til 31. mars, Vopnafjörður, karlf 16. jan (Pétur V. Jóns- tveir til 7. apríl og einn til 18. maí (EP, son). BÞ). S-Múl. Neskaupstaður, karlf og tveir kvenf Kvísker f Öræfum, einn 18. okt, tveir 19. 8. okt (MG), um tíu 24. okt til 8. nóv okt, tíu 20. okt, 8-10 fuglar til 28. okt (MG). (merktir „741401-402" og „741405-412"), Kleifarstekkur í Breiðdal, sextán (þ.a. níu síðan færri, kvenf merktur 4. nóv fullo karlf) 22. okt, fullo karlf 23. okt („741413"), þrír 12. nóv, 15-20 fuglar (BB ofl). (mest kvenf) 15. nóv, fækkaði fljótt, Innrikleif í Breiðdal, fullo karlf 22. okt til kvenf merktur 17. nóv („741414"), einn áramóta, ungur karlf 22. okt, kvenf 23. 27. des (HB ofl), karlf 8. apríl (merktur okt (BB ofl). „741374"), tveir fullo karlf 17. maí, fullo Breiðdalsvík, amk þrettán 23. okt (BB, karlf 25. júní (HB). SSI). Borgir í Nesjum, karlf og kvenf 22.-24. okt Fagridalur í Breiðdal, karlf og kvenf 23,- (Karl Skírnisson). 26. okt (Stefán Stefánsson). Þórisdalur í Lóni, tveir karlf 22. okt (BA). Ormsstaðir í Eiðaþinghá, tveir fullo karlf Horn í Nesjum, fjórtán 11. nóv (BA, EÓ, 2.-20. nóv (Þórhallur Borgarsson). HB). Egilsstaðir, fullo karlf 4.-23. nóv (SÞ ofl). Borg á Mýrum, ungur karlf 12. nóv (BA, Uppsalir í Eiðaþinghá, fullo karlf 5. nóv EÓ, HB). (Ásthildur Jónasdóttir). Hali í Suðursveit, fullo karlf og þrír kvenf Eskifjörður, karlf 28. nóv til 15. apríl (PL 12. nóv (BA, EÓ, HB). ofl). Hof í Öræfum, tveir ungir karlf 12. nóv Seyðisfjörður, des (Valgeir Sigurðsson). (EÓ, HB). Djúpivogur, fullo karlf 22. jan til 27. feb og Stafafell í Lóni, sex 12. nóv (BA, EÓ, ungur karlf 2. feb (SÆ). HB). Hafranes við Reyðarfjörð, byrjun apríl Fagurhólsmýri í Öræfum, ungur karlf 13. (PL). nóv (EÓ, HB), karlf og tveir kvenf 20. Rang: Múlakot í Fljótshlíð, kvenf 23. okt nóv (HB). (HÞH, Steinar Björgvinsson). Svínafell í Öræfum, sex 13. nóv, þ. a. einn Tumastaðir í Fljótshlíð, syngjandi fullo til 18. jan (BA, EÓ, HB ofl). karlf 23. okt (HÞH, Steinar Björgvins- Hlíð í Lóni, kvenf 22. nóv (PL). son). Reynivellir í Suðursveit, tveir karlf 11. des Skógar undir Eyjafjöllum, 26. des (Jón (BA), karlf 12. júní (BA). Einarsson). Ingólfshöfði, fd 18. jan -íV (Páll Björnsson). Rvík: Grasgarðurinn í Laugardal, kvenf 16. Stokksnes í Nesjum, karlf 27. apríl (BA). okt (GH). V-Skaft: Núpsstaðarskógar, karlf 16. sept Skógræktin í Fossvogi, ungur karlf 1.-29. (JBH). sept og ógr. að auki 29. sept (HÞH). .Skag: Sauðárkrókur, nokkrir 23. nóv (Jón fullo karlf 7.-27. des (Broddi Reyr Han- Pálmason). sen, Erpur Snær Hansen, JÓH ofl), Vestm: Heimaey, einn 22. okt til 26. des, kvenf 4. mars (HÞH), syngjandi karlf 21. tveir 23. okt (SS ofl). mars til 25. ágúst (HÞH ofl). N-Þing: Ás í Kelduhverfi, tveir 3. nóv (Sig- Laufásvegur og nágr, fullo karlf um 20. des urður Yngvason). til 7. mars (Magnús Aðalsteinsson ofl). S-Þing: Húsavík, fullo karlf 18. okt til 29. Laugarás, fullo karlf og ungur karlf des til feb og þrír að auki 18. okt, ungur karlf 30. jan (Friðrik Kristjánsson ofl). 18. okt til 5. apríl, kvenf 18. okt til 17. feb 53 og annar að auki 18. okt til 5. nóv (BB einn 5.-27. des við Hlíðarveg (Örlygur ofl). Kristfinnsson), einn 9.-24. jan (Guðrún Stórutjarnir í Ljósavatnsskarði, karlf 4. nóv Reykdal, Þ. Ragnar Jónasson). (Sverrir Thorstensen). Ólafsfjörður, þrír 26. des við Kirkjuveg Hlíðarendi í Bárðardal, nóv it (Sverrir (Elmar Víglundsson). Thorstensen). Gull: Mosfellsbær, 16. okt við Varmá (EÓ), 1987-1988: 17.-19. jan við Reykjaveg (Brynhildur N-Múl: Vopnafjörður, karlf 30. mars til 24. Einarsdóttir). apríl 1988 (Pétur V. Jónsson). Kiðafell í Kjós, seint í okt (Sigurbjörn Hjaltason). Gráþröstur Turdus pilaris Mógilsá á Kjalarnesi, þrír 19. des (IG). Evrópa til Mið-Asíu, SV-Grænland. - Mjög Seltjörn í Njarðvík, 16. okt (GP), um fjór- algengur haust- og vetrargestur og verpur tán 23. okt (GH, GP, GÞ, KM), 60-70 annað slagið hér á landi. Eftirfarandi athug- fuglar 12. nóv, um tíu 20. nóv (GH, GP, anir eru frá 1. september 1988 til 31. ágúst GÞ, ÓE ofl). 1989, nema annað sé tekið fram. -18. mynd. Hái-Bjalli á Vatnsleysuströnd, 16.-22. okt Árn: Reykir í Ölfusi, tveir 16. okt, þrír 20. (GP ofl), um 30 fuglar 24. okt (BH), um okt, einn 21.-22. okt, tveir 30. okt, níu 2. 60 fuglar 12. nóv (GH, GP, GÞ, ÓE), nóv, einn 12. des til 15. mars, fimm 21. ekki talinn vera sami hópur og sást sama mars, einn 5.-6. apríl, tveir 9.-27. apríl dag við Seltjörn. (HÞH, Steinar Björgvinsson ofl). Þorbjörn við Grindavík, tveir 22. okt Breiðabólsstaður í Ölfusi, 21. okt (HÞH), (HÞH, JÓH), þrír 30. okt, tveir 12. nóv tveir 22. okt (GP). (IG ofl), 15-20 fuglar 20. nóv (BH). Laugarás í Biskupstungum, tveir 22. okt, Hvalsnes á Miðnesi, amk fimm 24. okt einn 26. jan til 23. apríl (IG). (BH). Hveragerði, 26 fuglar 24. okt, ellefu 28. Hafnarfjörður, einn við Hverfisgötu og okt, einn 2. jan (HÞH), tveir 15. apríl annar við Reynihvamm 25. des (HÞH), (Valdimar Reynisson). einn við Suðurgötu 28. des (EÓ, HÞH, Friðheimar í Biskupstungum, 27. okt (IG). KM), einn við Tjarnarbraut 30. des Alviðra í Ölfusi, tveir 30. okt, einn 3. nóv (Bjarni Kr. Kristjánsson), einn við (GÞ, HÞH ofl), fimm 5. nóv, þrettán 15. Hverfisgötu 15. feb (Salbjörg Eyjólfsdótt- nóv (ÖÓ). ir ofl). Fljótshólar í Flóa, einn í lok okt (Jón Tóm- Grindavík, 26.-27. des (KM ofl). asson). Brunnastaðir á Vatnsleysuströnd, þrír 26. Selfoss, 26. des til 21. jan, 7.-12. mars des (AS). (ÖÓ). Hafnir, 27. des (EÓ). Eyrarbakki, fimm 5. jan (GAG, KL). Garðabær, 4.-23. jan við Blikanes, annar Hraun, Stokkseyrarhr., 5. jan (GAG, KL). að auki 5. jan (Geir Garðarsson, Marita Borg: Reykholt í Reykholtsdal, tveir frá Garðarsson), 13. jan til byrjun mars við hausti til amk 22. jan (Snorri Jóhannes- Víðilund (Sigurður Blöndal). son). Kópavogur, 27. jan og 5. feb við Hraun- Eyf: Dalvík, nokkrir í okt til amk jan (Stein- tungu, átta 9. apríl og þrír 12. apríl við grímur Þorsteinsson). Hlíðargarð (HÞH). Tjörn í Svarfaðardal, 30-40 fuglar í okt til V-Isf: Þingeyri við Dýrafjörð, um 12. des miðs nóv, amk einn til 26. des (Kristján (Birgitta Bragadóttir). Hjartarson). N-Múl: Neskaupstaður, 8.-12. okt (MG ofl). Akureyri, einn frá byrjun nóv til 26. des við Teigur í Vopnafirði, amk tíu 14. okt, þrír Grænumýri og nágr (Inga Skarphéðins- 20. okt, einn 5. des, (Pétur V. lónsson dóttir ofl), tveir 28.-31. des (GP), tveir ofl). 28. feb og tveir 22.-24. mars á sama stað Selland í Jökulsárhlíð, 30-50 fuglar 19. okt (Inga Skarphéðinsdóttir), þrír 26. des og (PHB). tveir 27. des við Minjasafnið (Guðmund- Hákonarstaðir á Jökuldal, sjö 20. okt, tveir ur Brynjarsson, Jón Magnússon). 21. okt, átta 22. okt, einn 23. okt (Gréta Siglufjörður, tveir 20. nóv, þrír 28. nóv, Þórðardóttir, PHB). 54 Merki á Jökuldal, einn 22. okt, tveir 12. Reynivellir í Suðursveit, 13. okt, þrír 15.- nóv, einn 26. nóv til 3. des (SÞ ofl). 16. okt, tveir 26. okt, 25-30 fuglar 11. des, Skjöldólfsstaðir á Jökuldal, tveir 3. nóv fjórir 17. des (BA). (PHB). Þórisdalur í Lóni, þrettán 22. okt (BA). S-Múl: Djúpivogur, 60-80 fuglar 21. okt og Kvísker í Öræfum, tveir 9. okt, einn 11. næstu daga, 25. okt -ír, einn 12. nóv okt, tólf 13. okt, einn 14.-19. okt, 28 fugl- (SÆ). ar 21. okt, 2-4 fuglar öðru hvoru eftir Innrikleif í Breiðdal, tveir 22. okt (BB, SSI það, einn merktur 22. okt („741403") og ofl). annar 23. okt („741404"), þrír 26. nóv Skógrækt við Tinnudalsá í Breiðdal, fimm (HB). 23. okt (BB, SSI ofl). Horn í Nesjum, 11. nóv (BA, EÓ, HB). Fagridalur, Breiðdalsvík, tíu 24. okt, 6-11 Stafafell í Lóni, fjórir 12. nóv (BA, EÓ, fuglar til 6. nóv (Stefán Stefánsson). HB). Ormsstaðir í Eiðaþinghá, 2. nóv (Þórhallur Skaftafell í Óræfum, 28. des (Jakob Guð- Borgarsson). laugsson). Gautavík í Beruneshr., ellefu 24. nóv (PL). Svínafell í Öræfum, 4. apríl (Jóhann Þor- Hryggstekkur í Skriðdal, þrír 4. des (Þór- steinsson). hallur Borgarsson). V-Skaft: Lyngar í Meðallandi, einn 16. okt, Eskifjörður, 6. des og 26. des (PL). amk tveir 19. okt (Soffía Antonsdóttir). Teigargerði í Reyðarfirði, 26. des (PL). Efri-Ey í Meðallandi, amk sex um 17. okt Mýr: Borgarnes, 27. des (Rafn Sigurðsson). (Bjarni Finnsson). Rang: Skógar undir Eyjafjöllum, tveir 10.- Álftagróf í Mýrdal, 21. okt (Steinar Björg- 12. okt (Karl Frímannsson ofl). vinsson). Rvík: Keldur, 10-20 fuglar 28. nóv (Jóhann Skag: Sauðárkrókur, 54 fuglar 6.-11. nóv Pálsson). (Jón Pálmason). Sporðagrunn, 11. des (GH). Siuef: Stykkishólmur, 38 fuglar í byrjun nóv, Faxaskjól, 21. des (JÓH). fækkaði síðan, um 22 fuglar frá byrjun Geldinganes, 26. des (HÞH). des til 23. des (Trausti Tryggvason). Skaftahlíð, 28. des (Guðni Þ. Guðmunds- Strand: Borðeyri við Hrútafjörð, 28. okt son). (Jón H. Jóhannsson). Sunnuvegur, des til 30. jan (Friðrik Kristj- Vestm: Heimaey, einn 21.-22. okt, fimmtán ánsson). 23. okt (SS), sex 8. jan SV af Lyngfelli Bárugata, byrjun jan til amk 7. feb (Har- (HS). aldur Eyvinds). N-Þing: Sævarland í Þistilfirði, 30-40 fuglar Þormóðsstaðir, tveir 2. feb (JÓH). 9. okt (Guðjón Gamalíelsson). Grenimelur, 3. feb til amk 17. mars (Lúð- Þórshöfn, 30-40 fuglar 10. okt, 10-15 fuglar vík Gizurarson). 20. okt (Guðjón Gamalíelsson). Flókagata, 6. feb (HÞH). Lón í Kelduhverfi, 26. des (Hermann Skógræktin í Fossvogi, 21. feb (JÓH), átta Bárðarson). 26. feb (HÞH), einn 2.-8. apríl (HÞH, S-Þing: Húsavík, 8.-13. okt, átta 18. okt, JÓH ofl), tveir 9. apríl (GH). einn 21., 24. og 27. okt, 35-40 fuglar 28. Skerjafjörður, 4. mars (HÞH). okt, tíu 29. okt, tveir 1. nóv, einn 2. nóv, Skipasund, 8. mars (Jóhann Brandsson). þrír 4. nóv, 8-10 fuglar 6. nóv, tveir 7. Ægisíða, 18. mars (KL, Guðmundur V. nóv, einn 9. nóv, sjö 12. nóv, fjórir 14. Helgason, ÓE). nóv, 58 fuglar 17. nóv, tíu 19. nóv, einn Hofsvallagata, 20. mars (ÁE). 26. nóv, tveir 27. nóv, einn 4. og 11. des, A-Skaft: Höfn í Hornafirði, þrír 10.-12. okt, fimmtán 16. des, einn 19.-20. des, tíu 22. einn 14.-17. okt, amk 60 fuglar 20.-21. des, sex 23. des, einn 24. des, sextán 25,- okt, amk 50 fuglar 22. okt, amk 30 fuglar 26. des, einn 30. des og 2. jan, þrír 5. jan, 24. okt, allir við Einarslund (BA), einn tveir 6. jan, einn 12. og 17. jan, nítján 22. 28. des, tveir 23. jan til 6. feb, þrír 7.-22. jan, fjórir 23. jan, einn 29.-30. jan, 8-12 feb, fjórir 23. feb, þrír 24. feb til 23. fuglar 2. feb, þrír 3. og 7. feb, fimm 8. mars, fjórir 24.-30. mars, fimm 31. mars feb, 18-20 fuglar 15. feb, fjórir 16. feb, (BÞ, EP). einn 17. og 21. feb, fimm 27. feb, einn 55 1.-2. mars, einn 7.-8. mars, einn 17., 19., Garösöngvari Sylvia borin (-.148.11) 22. og 25.-26. mars, fjórir 27. mars, tveir Evrópa og Mið-Asía. - Árviss haustflæking- 29. mars, einn 3. apríl, fjórir 4. apríl, ur. tveir 5. og 10. apríl, einn 16.-24. apríl Árn: Selfoss, 8. okt. 30. okt (ÖÓ). (BB, HE, SG). Gull: Norðurkot á Miðnesi. 21. okt (GH). Hraun í Aðaldal, tveir 9. okt (HE). Hof í Garði. 28. okt (JÓH). Laugaból í Reykjadal, 28. des (GH, Her- A-Skaft: Reynivellir í Suðursveit. 11.-12. júní mann Bárðarson). (BA). 5. okt -s5r (BA). Bakkahöfði við Húsavík, 3. apríl (BB). Kvísker í Öræfum. 4. okt -ír (BA). 1. nóv (HB). Söngþröstur Turdus philomelos (-.123.3) Höfn í Hornafirði. 12. maí (BÞ. EP). Evrópa. V- og Mið-Asía. - Árviss, aðallega Vestm: Heimaey. 11. sept (SS). að haust- og vetrarlagi. S-Ping: Húsavík. 12. nóv (HE). Árn: Selfoss, 20. nóv (ÖÓ). Gull: Stafnes á Miðnesi. 5. nóv (GÞ). Hettusöngvari Sylvia atricapilla (-.484.38) S-Múl: Neskaupstaður, 31. okt (MG). Evrópa, NV-Afríka og V-Asía. - Árviss haustflækingur. Mistilþröstur Turdus viscivorus (10,22,1) Árn: Selfoss, kvenf 22.-27. okt, karlf5. nóv Evrópa (nema nyrst í Skandinavíu) og NV- (ÖÓ). Afríka til Mið-Asíu. - Árlegur flækingur á V-Barð: Lambavatn á Rauðasandi. kvenf fd síðustu árum. 7. nóv -ír (Tryggvi Eyjólfsson). S-Þing: Húsavík, 16.-24. apríl (HE ofl). Eyf: Siglufjörður, karlf 6. nóv (Guðrún 1988: Reykdal, Örlygur Kristfinnsson). S-Þing: Engi í Bárðardal, kvenf byggði Gull: Útskálar í Garði. kvenf 8. okt (GP). hreiður í lok maí, fimm egg um mánaða- Hafnir. karlf 29. okt (GP, GÞ). mót maí/júní, hreiður yfirgefið 19. júní. Kópavogur. 29. nóv -fr (Reimar Stefáns- egg hirt 23. júní (Sverrir Thorstensen, son). Tryggvi Valdimarsson. Þórey Ketilsdótt- N-Múl: Hvannstóð í Borgarfirði, kvenf fld ir). 10. júlí -fr (Anna Jónsdóttir). S-Múl: Stöðvarfjörður, karlf 22. okt (BB. Hjálmsöngvari Sylvia melanocephala (0.0.1) SSI). Sunnanverð Evrópa og N-Afríka. - Sjald- Neskaupstaður. þrír karlf og tveir kvenf séður í N-Evrópu og hefur ekki sést hér á 29.-30. okt, einn af þeim fram í lok des landi áður. (MG). S-Múl: Stöðvarfjörður. karlf 22. okt (BB. Egilsstaðir. kvenf 25. okt til 1. nóv. karlf 3. SSI). nóv (SÞ). einn fd í byrjun nóv (Þorsteinn Ragnarsson). Netlusöngvari Sylvia curruca (41,21,2) Eskifjörður, karlf og kvenf 28. okt (SÞ). Evrópa til Mið-Asíu. - Fremur sjaldséður Rvík: Túngata, karlf 17. nóv (ÁE ofl). flækingur og ekki árviss. A-Skaft: Reynivellir í Suðursveit. kvenf 5. S-Múl: Egilsstaðir, 27. okt (SÞ). okt ír. kvenf 7. nóv -ír (BA). A-Skaft: Reynivellir í Suðursveit, 22. okt Höfn íHornafirði, karlf 25. sept karlf 7. (BA). okt, karlf 17. okt & (BA), kvenf 3.-13. nóv, karlf 18.-19. nóv (BÞ. EP). Þyrnisöngvari Sylvia communis (7.6.3) Kvísker í Öræfum, kvenf 19.-20. okt (HB N-Afríka. sunnanverð Norðurlönd og ofl). karlf og tveir kvenf 21. okt. tveir Evrópa austur í Mið-Asíu. - Fremur sjald- karlf og kvenf 22. okt (aðrir en áður), gæfur flækingur. karlf 27.-31. okt, karlf 17. nóv fd sama Árn: Selfoss, 11. okt (ÖÓ). dag kvenf fd 28. nóv íV (HB). Gull: Arfadalsvík við Grindavík, 1. okt S-Ping: Húsavík, karlf 2.-14. nóv (BB. HE, (GH. GP. GÞ. ÓE). SSI ofl). A-Skaft: Reynivellir í Suðursveit, 28. sept & Á sjó: Uni 4 sjóm frá Ingólfshöfða í Öræf- (BA). um. fd 19. okt (SS). 56 Við Grímsey, karlf 10. nóv (Stefán Guð- Laufsöngvari Phylloscopus trochilus mundsson). (-,157,9) Evrópa og norðanverð Asía. - Algengur Hnoðrasöngvari Phylloscopus inornatus haustflækingur. (18,20,3) Árn: Hveragerði, 18. sept (HÞH). N- og Mið-Asía. - Nær árviss flækingur á Gull: Hái-Bjalli á Vatnsleysuströnd, 1. okt síðustu árum. •k (GH. GP, GÞ, ÓE). S-Múl: Neskaupstaður, tveir 23.-30. okt Þorbjörn við Grindavík, 8. okt (GH, GP. (Anna Björnsdóttir ofl). GÞ, JBH). Vestm: Heimaey, 30. sept -tr (HS). A-Skaft: Kvísker í Öræfum, syngjandi 27. 1987 eða 1988: maí til 2. júlí, 25. júlí, fjórir snemma í Strand: Munaðarnes í Ingólfsfirði, 1987 eða ágúst, þrír 23. ágúst 2-tr, einn til 3. sept, 1988 -ír (Guðmundur Jónsson). e.t.v. var hér um varpfugla að ræða (HB ofl). Grænsöngvari Phylloscopus sibilatrix Reynivellir í Suðursveit, 28. sept -tr (BA). (13,12,1) S-Þing: Húsavík, 31. ágúst til 3. sept (GH). Evrópa til Úralfjalla. - Fremur sjaldgæfur 1986: flækingur. A-Skaft: Reynivellir í Suðursveit, fd í sept S-Múl: Stöðvarfjörður. 22. okt (BB, SSI). 1986 -tr (Þóra Jakobsdóttir).

Gransöngvari Phylloscopus collybita Ogreindir Phylloscopus söngvarar (-.334,19) (-,242,8) Evrópa og Asía. - Algengur haustflækingur. Hér er um að ræða gran- eða laufsöngvara. Gull: Garðabær, 4. des (Arnar Helgason). sem ekki tókst að greina með vissu til teg- N-Múl: Hvannstóð í Borgarfirði, 8. ágúst tít undar. í sumum tilvikum er þess getið hvaða (Anna Jónsdóttir). tegund fuglinn var talinn vera. S-Múl: Djúpivogur, 20. júní (BA), fd 8. nóv Árn: Selfoss, „grans" 23.-24. okt (ÖÓ). •k (SÆ). Dal: Á á Skarðsströnd, 12. des (PL). Stöðvarfjörður, 22. okt (BB, SSI). Gull: Þorbjörn við Grindavík, 8. okt (GH, Breiðdalsvík, 23.-24. okt (BB, SSI). GP, GÞ, JBH). Fáskrúðsfjörður, 19. nóv -ír (Hjördís Ólafs- S-Múl: Neskaupstaður, tveir 17. okt, annar dóttir). til 30. okt (MG). Rvík: Skógræktin í Fossvogi, 19.-21. nóv A-Skaft: Höfn í Hornafirði, „grans" 16. okt (JÓH ofl). (BA). A-Skaft: Kvísker í Öræfum. 16. okt, 14. nóv, Reynivellir í Suðursveit. „laufs" 22. okt til tveir 16.-18. nóv (HB). 7. nóv, tveir „grans" 2. des (BA). Reynivellir í Suðursveit. 7. maí tV, 5. okt tveir 7. nóv 2*, fd 29. nóv & (BA). Glókollur Regulus regulus (-.58,63) V-Skaft: Kirkjubæjarklaustur. 15. nóv -tr Evrópa og slitrótt í Asíu. - Allalgengur flæk- (Guðmundur Ó. Sigurgeirsson). ingur. -19. mynd. Vestm: Heimaey, 21. nóv -tt (Ingi Sigurjóns- Gull: Þorbjörn við Grindavík, 21. okt (EÓ, son). GH, GP, GÞ). S-Þing: Húsavík, 7. nóv til 12. des (HE ofl). S-Múl: Vattarnes í Reyðarfirði, 15. okt tV, fd

Glókollur Regulus regulus 19. mynd. Fjöldi gló- kolla sem sást í hverri viku árið 1989. - Num- ber of Regulus regulus [k I I I I seen each week during 1989. Feb Mans Apr Júní Júlí Ág Sept 57 20. okt « (Baldur Rafnsson). Dvergkráka Corvus monedula (93.16.1) Djúpivogur. tíu 21. okt tír. tveir 22. okt Evrópa. NV-Afríka og V-Asía. - Mjög (SÆ). margar sáust 1975-76. en annars fremur Stöðvarfjörður. amk 30 fuglar 22. okt (BB. sjaldséður flækingur. SSI). Strand: Reykjarfjörður. mars (Valgeir Bene- Ós í Breiðdal. fjórir 24. okt (BB. SSI). diktsson). Rang: Seljaland undir Eyjafjöllum. 8. nóv -ír (Rósa Aðalsteinsdóttir). Tumastaðir í Fljótshlíð. tveir 9. nóv til 20. Bláhrafn Corvus frugilegus (-,57,3) des og tveir að auki 11. nóv (Hrafn Ósk- Evrópa og Asía. - Árviss flækingur. arsson. Tryggvi Bjarnason ofl). Gull: Bakkagrandi á Seltjarnarnesi. 11. apríl A-Skaft: Kvísker í Öræfum. 27. mars (HB). (Þorvaldur Björnsson). Reynivellir í Suðursveit. 22. okt. amk sex N-Múl: Hrafnabjörg í Jökulsárhlíð, 18.-19. 7. nóv -fr. tveir 12. nóv -w-, annar til 8. feb nóv ? (Boði Stefánsson ofl). 1990 (BA). Rvtk: Vatnsmýri, 5.-13. apríl (Jón H. Jó- Höfn í Hornafirði, 21. okt -ír, tveir 25. okt hannsson ofl), sennilega sami og á Sel- (BB). tjarnarnesi. Skógræktin í Fossvogi. 5.-30. maí (AS. Flekkugrípur Ficedula hypoleuca (14.19.0) Bogi Franzson, Valdimar Reynisson). Evrópa austur í Mið-Asíu og N-Afríka. - sennilega sami og að ofan. Fremur sjaldséður flækingur. A-Skaft: Hof í Öræfum, 10. apríl (Jakob 1987: Guðlaugsson). A-Skaft: Reynivellir í Suðursveit. tveir 1. okt 1987 2ír (BA). aðeins annar fuglinn var birtur í skýrslu 1987. Gráspör Passer domesticus (-,4,0) Upphafleg heimkynni í Evrópu og N-Afr- Flotmeisa Parus major (3.0.1) íku, en verpur nú víða um heim vegna flutn- Evrópa, N-Afríka og V-Asía. - Mjög sjald- inga af mannavöldum. - Fremur sjaldgæfur gæfur flækingur. flækingur, en hefur orpið á nokkrum stöð- Rvík: Vesturbær. 11. mars til 19. apríl (ÁE um. ofl). Sást nær daglega við Ægisíðu frá 13. A-Skaft: Hof í Öræfum, um 13-20 fuglar í mars til 19. apríl og við Túngötu (nátt- mars, ungar úr fyrsta varpi farnir að yfir- stað) frá 14. mars til 4. apríl. en einnig gefa hreiður 17. maí. Um 25-30 fuglar í við Einimel 28. mars. Sennilega alltaf lok ársins (Ari Magnússon, Sigrún Sæ- sami fugl. mundsdóttir ofl).

Bókfinka Fringilla coelebs

• •

Jan Feb Mars Apr Maí Júní Júlí Ág Sept Okt Nóv Des

20. mynd. Fjöldi bók- Fjallafinka finka og fjallafinka sem Fringilla montifringilla sást í hverri viku árið 1989. - Number of Fringilla coelebs and Fringilla montifringilla ŒD seen each week during

1989. Feb Mars Júní Júlí 58 Bókfinka Fringilla coelebs (-,282,17) Kvísker í Öræfum, karlf 3. maí, karlf 17. Evrópa, N-Afríka og V-Asía. - Algeng vor maí, par 27.-28. maí (HB), syngjandi og haust og varp hér í fyrsta sinn árið 1986. - karlf 5.-13. júní (HB ofl), tvær 28. sept, 20. mynd. karlf 3. nóv (HB). Árn. Reykir í Ölfusi, tveir nýfleygir ungar Sauðanes í Nesjum, karlf um 29. apríl til 5. 20. ágúst (HPH). maí (BA). Hveragerði. þrjár 18. sept (HÞH). Reynivellir í Suðursveit, karlf 14.-17. júní, N-Múl: Aðalból á Jökuldal, tveir karlf 15. karlf og kvenf að auki 15. júní (BA), apríl (JBH, SÞ). karlf 17. sept, karlf 5.-9. okt, karlf og S-Múl: Neskaupstaður, karlf 3. apríl, fjórir kvenf 22. okt (BA). karlf maí til júní. karlf 31. okt (MG). Svínafell í Öræfum, 22. okt (Jóhann Þor- A-Skaft: Höfn í Hornafirði, karlf 7. apríl til steinsson). 1. maí (EP). S-Þing: Ljótsstaðir í Laxárdal, syngjandi Skaftafell í Öræfum. 11. maí (Jakob Guð- karlf 14. júní (ÁE ofl). laugsson). N-Þing: Þórshöfn á Langanesi, þrír karlf 13. Barrfinka Carduelis spinus (41,47,1) apríl (Guðjón Gamalíelsson). S-Þing: Húsavík, kvenf frá 1988 til 6. apríl Slitrótt í Evrópu og Asíu. - Allalgengur (HE ofl). sjá einnig skýrslu 1988. flækingur. S-Þing: Húsavík, karlf 1. nóv (SG). Fjallafinka Fringilla montifringilla (-.484,47) Rósafinka Carpodacus erythrinus (12,15,2) N- og NA-Evrópa og norðanverð Asía til NA-Evrópa og miðbik Asíu til Kyrrahafs. - Kyrrahafs. - Algeng vor og haust og hefur Allalgengur flækingur í V-Evrópu, og nær orpið hér nokkrum sinnum. -20. mynd. árviss hér á landi. Árn: Selfoss, karlf 2.-18. jan, karlf 15.-18. A-Skaft: Höfn í Hornafirði, kvenf 19. maí maí (ÖÖ). (BÞ, BA), kvenf 23. júní (BA). Kaldárhöfði í Grímsnesi, syngjandi karlf og Kvísker í Öræfum, kvenf/ungf 10.-20. okt kvenf/ungf í fyrri hluta ágúst (skv KM). (HB ofl). Þingvellir, tveir fuglar um mánaðamót ágúst/sept (skv KM). Hveragerði, 18. sept (HÞH). Dómpápi Pyrrhula pyrrhula (21,14,2) Gull: Mosfellsbær, 18. apríl (Sigurbjörg Sig- Evrópa og Asía. - Nær árviss flækingur hér. urðardóttir). S-Múl: Stöðvarfjörður, kvenf 22. okt (BB, Kiðafell í Kjós, kvenf 23. maí (BH). SSI). N-Múl: Hákonarstaðir á Jökuldal, kvenf 6. Neskaupstaður, karlf 31. okt (MG). maí, karlf 18. maí (Gréta Þórðardóttir, PHB). Fléttuskríkja Parula americana (5,0,2) S-Múl. Neskaupstaður, par 22. maí, hreiður N-Ameríka. - Mjög sjaldgæfur flækingur hér með 7 eggjum 15. júní, í síðari hluta júní á landi og sjaldgæfur í Evrópu. Nær árviss á fundust tvö önnur pör með sitt hvort Bretlandseyjum á síðustu árum. hreiðrið, þar sem 3-4 ungar komust upp. Árn: Eyrarbakki, 27. sept & (Halldór Jóns- Voru viðloðandi fram í miðjan ágúst, son). fimm fuglar 3. sept (MG ofl), karlf og Vestm: Heimaey, 29. sept (Elías Baldvins- kvenf 31. okt (MG). son, HS). Egilsstaðir, 27. okt (SÞ). Eskifjörður, 28. okt (SÞ). Rang: Skarfanes í Landsveit, syngjandi karlf Krúnuskríkja Dendroica coronata (4,2,1) 15. júlí (ÖÓ). Austanverð N-Ameríka. - Sjaldgæfur flæk- Rvík: Sunnuvegur, byrjun jan til 30. jan, um ingur hér á landi svo og annarsstaðar í Evr- tíu 27.-30. jan (Friðrik Kristjánsson). ópu. Hefur sést rúmlega annaðhvert ár á A-Skaft: Höfn í Hornafirði, karlf 1988 til 14. Bretlandseyjum á síðustu árum. apríl (BÞ, EP), sjá einnig skýrslu 1988, Gull: Hafnir, kvenf/ungf 1. okt iír (GH, GP. karlf 18. maí (BÞ, EP). GÞ, ÓE). 59 21. mynd. Fjöldi spor- Sportittlingur tittlinga sem sást í hverri Calcarius lapponicus viku árið 1989. - Num- ber of Calcarius lappon- icus seen each week dur- ing 1989. m

Feb Mars Maí Júní Júlí Ág Sept Okt

Sportittlingur Calcarius lapponicus S-Þing: Húsavík, karlf 21.-27. apríl (BB, SSI (-,42,47) ofl), 23. mynd. Skandinavía, Íshafslönd Asíu og Ameríku, Á sjó: Dohrnbanki, karlf 12. júní (Þórhall- V- og SA-Grænland. - Sennilega óregluleg- ur Ásgrímsson). ur fargestur hér á landi á leið sinni milli Grænlands og Evrópu. -21. mynd. Gultittlingur Emberiza citrinella (6,5,1) Gull: Sandgerði, karlf og þrír kvenf 23. maí, Evrópa og miðbik Asíu til Kyrrahafs. - kvenf 26.-28. maí, karlf 27.-28. maí, Fremur sjaldgæfur flækingur. kvenf 30.-31. maí (Åke Lindström, N-Múl: Merki á Jökuldal, 17.-19. apríl & GAG). (Óli Stefánsson ofl). Garðskagi, karlf 27. maí (GÞ), þrír 29. maí (Åke Lindström, GAG). Útskálar í Garði, kvenf/ungf 10. sept (GP, HÞH, KM). Leiðréttingar Corrections Fitjar á Miðnesi, karlf 14. okt (GH). Stafnes á Miðnesi, kvenf/ungf 14. okt (GÞ). N-Múl: Hákonarstaðir á Jökuldal, karlf 7.-8. Gráhegri Ardea cinerea maí (Gréta Þórðardóttir, PHB), 22. Eftirfarandi fugls er getið í skýrslu 1988, en mynd. hann sást í febrúar 1989 en ekki 1988 (Bliki A-Skaft: Stokksnes í Nesjum, kvenf og karlf 10: 19-20). Mynd af þessum fugli birtist á for- 26. maí, karlf 27. maí, kvenf og 32 karlf síðu Blika 10 og skal myndatexti við þá for- 29. maí, karlf 3. júní (BA). síðu leiðréttur. - The following record listed Reynivellir í Suðursveit, kvenf/ungf 28. in the 1988 report is from 1989 but not 1988 sept -w- (BA). (Bliki 10: 19-20). A photograph of this bird

22. mynd. Sportittlingur Calcarius lappon- 23. mynd. Sportittlingur Calcarius lappon- icus. Hákonarstaðir á Jökuldal, 7. maí 1989. icus. Húsavík, 21.-27. apríl 1989. Ljósm. Ljósm. Páll H. Benediktsson. Ríkarður Ríkarðsson. 60 appeared on the front cover of Bliki 10. Gamalíelsson, Guðmundur Brynjarsson, Guð- 1989: mundur Gíslason. Guðmundur A. Guðmundsson Eyf: Brúnalaug í Öngulstaðahr. og Kristnes, (GAG), Guðmundur V. Helgason. Guðmundur fyrri hluti feb til 25. mars 1989 (Þorsteinn Jónsson, Guðmundur Ragnarsson. Guðmundur Ó. Sigurgeirsson, Guðni Þ. Guðmundsson. Guð- Ingólfsson, Rúnar Þ. Björnsson). Grá- ráður Ó. Sigurðsson, Guðrún Reykdal, Gunnar hegri sást við Akureyri í desember 1988 Jóhannsson, Gunnar Jónsson. Gunnar Tómasson. (sjá þá skýrslu) og í janúar og febrúar Gunnlaugur Árnason, Gunnlaugur Jónsson, 1989 (sjá þessa skýrslu), og er það að öll- Gunnlaugur Pétursson (GP), Gunnlaugur Þráins- um líkindum sami fugl. son (GÞ). Gylfi Jónsson. Gylfi Pálsson. Hafdís Ólafsson, Halldór Gíslason, Halldór Sparrhaukur Accipiter nisus Jónsson, Halldór W. Stefánsson. Hallgrímur Í skýrslu 1988 er fundarstaður eftirfarandi Helgason. Hannes Þ. Hafsteinsson (HÞH). Hann- fugls rangur (Bliki 10: 25). Átti að vera um es Þorsteinsson, Haraldur Eyvinds, Haraldur Guðmundsson. Haukur Bjarnason. Hálfdán 70 sjómílur suðaustur af landinu en ekki suð- Björnsson (HB). Hávarður Sigurðsson (HS). vestur. - In the 1988 report the location of the Heimir Bessason. Heimir Eiríksson (HE). Heimir following record is incorrect (Bliki 10: 25). It Þ. Gíslason. Helgi Guðmundsson. Hermann was about 70 nm SE of Iceland but not SW Bárðarson. Hilmar Pálsson, Hjördís Ólafsdóttir, of it (in an area called „ Rosengarten)" Hjörtur Tryggvason. Hrafn Óskarsson. Hrafnkell 1988: Helgason. Hreggviður Norðdahl. Hörður Davíðs- Á sjó: Um 70 sjóm SA af Íslandi (í „Rósa- son. Hörður Óskarsson. garðinum") 19. okt 1988 iV (Hannes Ein- Inga Skarphéðinsdóttir. Ingi Sigurjónsson. Ing- arsson, Magnús Kjartansson). ólfur Guðnason (IG). Ingólfur Ingólfsson. Ingvar Guðjónsson. Jakob Guðlaugsson. Jóhann Brandsson, Jóhann Ó. Hilmarsson (JÓH). Jóhann Pálsson. Jóhann ATHUGENDUR OBSERVERS Þorsteinsson. Jóhannes Þórhallsson. Jón Bene- Åke Lindström. diktsson, Jón Einarsson. Jón Frímann, Jón Aðalsteinn Snæþórsson (AS), Anna Björnsdótt- Grímsson. Jón Hjartarson. Jón B. Hlíðberg ir, Anna M. Geirsdóttir, Anna Jónsdóttir, Ari M. (JBH). Jón H. Jóhannsson, Jón E. Jónsson, Jón Bragason. Ari Magnússon. Ari B. Sigurðsson. Magnússon. Jón Pálmason. Jón H. Sigurbjörns- Arnar Helgason. Arnþór Garðarsson (AG). Auð- son. Jón Sigurðsson. Jón Tómasson. Jónas Helga- unn Haraldsson. son, Jónas Jónsson, Jónas Þorgrímsson. Árni Einarsson (ÁE). Árni Waag Hjálmarsson. Kaj Halberg (KH). Karl Frímannsson. Karl Ársæll Baldursson, Ásta V. Njálsdóttir. Ásthildur Skírnisson. Kjartan Magnússon (KM). Kristina Jónasdóttir. Björklund. Kristine Þorsteinsson. Kristinn Páls- Baldur Jónsson, Baldur Rafnsson. Benedikt son, Kristinn H. Skarphéðinsson. Kristján Egils- Þorsteinsson (BÞ), Benóný Halldórsson. Berg- son, Kristján Hjartarson. Kristján Lilliendahl sveinn Reynisson, Bergsveinn Þórisson. Birgitta (KL). Kristján G. Sveinsson. Bragadóttir, Birkir Bárðarson, Bjarni Finnsson, Leifur Guðmundsson, Lis Bergs, Lúðvík Ás- Bjarni Kr. Kristjánsson. Bjartmar T. Hrafnkels- grímsson. Lúðvík Gizurarson. son. Björn Arnarson (BA), Björn Guðbrandsson. Magnea Þórarinsdóttir. Magnús Aðalsteinsson. Björn Hjaltason (BH). Björn Magnússon, Boði Magnús Emanúelsson, Magnús Guðmundsson Stefánsson. Bogi Franzson. Borgþór Magnússon. (MG). Magnús Magnússon. Magnús Pálsson. Broddi R. Hansen, Brynhildur Einarsdóttir. Margrét L. Magnúsdóttir, Marita Garðarsson. Brynjúlfur Brynjólfsson (BB). Mary Walsh. Málfríður Arnórsdóttir. Micheál Christian Hjort. Christian Roth. Ó'Brian. Dagur Tryggvason, Dvalinn Hrafnkelsson. Oddur Pétursson. Olle Holst. Egill Ragnarsson. Eiður Jónsson. Einar Ó. Þor- Ólafur Einarsson (ÓE). Ólafur K. Nielsen. leifsson (EÓÞ), Elías Baldvinsson, Elínborg Ól- Ólavía Sigmarsdóttir. Óli Stefánsson, Ólöf Arn- afsdóttir. Elínborg Pálsdóttir (EP). Ellert Vigfús- grímsdóttir, Ómar Runólfsson. son. Elmar Víglundsson. Elvar Guðmundsson. Páll H. Benediktsson (PHB). Páll Björnsson, Erling Ólafsson (EÓ), Erpur Snær Hansen, Eyj- Páll Leifsson (PL), Páll Skjóldal. Páll Steingríms- ólfur Guðjónsson. son. Peter J. Schei. Pétur V. Jónsson. Finnur L. Jóhannsson, Friðjón Árnason, Frið- Rafn Sigurðsson. Rafn Sveinsson. Ragnar Eiðs- rik Kristjánsson. son. Ragnar Elíasson. Þ. Ragnar Jónasson. Ragn- Gaukur Hjartarson (GH), Geir Garðarsson. hildur R. Indriðadóttir, Reimar Stefánsson. Georg M. Baldursson. Gerald H.J. De Kroon, Reynir Pétursson, Ríkarður Ríkarðsson. Rósa Greipur Sigurðsson. Gréta Þórðardóttir. Guðjón Aðalsteinsdóttir. Rúnar Þ. Björnsson. 61 Salbjörg Eyjólfsdóttir, Sigbjörn Sörensen, Sig- Sverrir Thorstensen 1991. Mistilþröstur verpur f rún S. Ingólfsdóttir (SSI). Sigrún Jónsdóttir. Sig- Bárðardal. Bliki 10: 55-56. rún Sæmundsdóttir, Sigurbjörg Sigurðardóttir. Ævar Petersen 1992. Amerískur smyrill finnst hér- Sigurbjörn Hjaltason, Sigurður Blöndal. Sigurður lendis. Bliki 12. í undirbúningi (in prep.). K. Eiríksson. Sigurður Gunnarsson (SG). Sigurð- ur Haraldsson. Sigurður Helgason. Sigurður Yngvason. Sigurður Þórðarson. Sigurður Ægisson SUMMARY (SÆ). Sigurfinnur Jónsson. Sigurgeir Sigurðsson Rare birds in Iceland in 1989 (SS). Sigurjón Björnsson. Sigurjón Stefánsson. This llth report lists 100 rare or vagrant bird Sigvaldi Jónsson. Skarphéðinn Þórisson (SÞ). speeies recorded in Iceland in 1989. A few records Skúli Jónsson. Snorri Jóhannesson. Soffía An- from previous years are also included. These rec- tonsdóttir. Stefán Guðmundsson. Stefán Stefáns- ords have been accepted by the Icelandic Rarities son. Steinar Björgvinsson. Steinar Eldøy. Stein- Committee. This is the second best year regarding grímur Þorsteinsson. Sveinn Guðmundsson. number of species since the Committee was estab- Sveinn Ingi Lýðsson. Sveinn Tryggvason, Sveinn lished in 1979. Þórarinsson, Sverrir Thorstensen. Sverrir Vil- Common vagrants and winter visitors: The hjálmsson, Sævar Þórarinsson. Sölvi Eiríksson. number of' Arclca cinerea and Somaleria spectabilis Tómas G. Gunnarsson, Tómas Ingimundarson. seen this year is similar to previous years. A good Trausti Tryggvason. Tryggvi Bjarnason, Tryggvi number of Bucepliala clangula spent their winter Eyjólfsson. Tryggvi Stefánsson. Tryggvi Valdi- in SW Iceland as usual. Only a few Vanellus va- marsson. nellus were observed, and only four Limosa lap- Valdimar Reynisson. Valgeir Benediktsson. ponica were seen in the autumn. a great change Valgeir Sigurðsson, Vilhjálmur Jónasson, Vil- from the previous autumn and winter. The num- hjálmur Lúðvíksson. ber of wintering Numenius arquata has been in- Werner Suter. Wilhelm Woodtli. creasing slowly during the past fcw years. Many Þorsteinn Einarsson. Þorsteinn Jónsson. Þor- Hirimdo rustica were seen in the spring. but the steinn Ragnarsson. Þorvaldur Björnsson, Þóra number of Delichon urbica was at the average. Jakobsdóttir. Þórey Ketilsdóttir. Þórhallur Ás- From late October 1988 onwards Bombycilla gar- grímsson. Þórhallur Borgarsson. Þórhallur Frí- rulus was seen at many localities, and some birds mannsson. Þröstur Brynjólfsson. were seen into 1989. A great number of Turdus meritla and Turdus pilaris were seen in autumn Ævar Petersen. 1988. and many of them wintcrcd in Iceland. Önundur Haraldsson. Örlygur Kristfinnsson. Rathcr few European passerines were seen in the Örn Óskarsson (ÖÓ). autumn of 1989, and the number of Fringilla mon- tifringilla and Fringilla coelebs reported was rela- tively low. A number of Calcarius lapponicus were seen at a few localities in late May, ineluding a flock of 33 birds at Nesjar (SE Iccland). So HEIMILDIR many spring records of this species, lct alone Árni Einarsson 1989. Fuglatalningar á Mývatni og flocks, arc vcry unusual. Laxá árið 1989. Skýrsla 6 frá Rannsóknarstöð- inni við Mývatn. Rarc breeding birds: Onc fcmale Aylliya ferina Brynjúlfur Brynjólfsson og Sigrún S. Ingólfsdóttir was secn with two young on Mývatn (N Iceland) 1992. Hjálmsöngvari sést á Íslandi. Bliki 12. í in the summer. Males wcrc also seen there. Va- undirbúningi (in prep.). nelltis vanellus bred in Eyjafjörður (N Iceland), Erling Ólafsson. Gunnlaugur Pétursson og Ólafur where two nests were found. but the eggs were in- K. Nielsen 1992. Bjarthegrar heimsækja Ís- fertile. A pair of Hirundo rustica nested in Lón land. Bliki 11: 26-30. (SE Iceland) and raised four young. Anthus petro- Gunnlaugur Pétursson 1992. Fitjatíta finnst hér á stts was found breeding for the first timc in 1989, landi. Bliki 12. í undirbúningi (in prep.). but three adult birds and three young werc scen in Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og SE Iceland in the summer. A fcw pairs of Passer Erling Ólafsson 1991. Sjaldgæfir fuglar á Ís- domesticus have bred at thc farm Hof í Öræfum landi 1988. Bliki 10: 15-50. (SE Iceland) since 1985. Thcy liave not yet spread Ólafur K. Nielsen 1985. Hnúðsvanir á Íslandi. to thc ncarby farms. Threc pairs of Fringilla mon- Bliki 4: 2-7. tifringilla brcd at Neskaupstaður (E Iceland) and Ólafur K. Nielsen 1991. Efjutíta syngjandi á Tjör- raiscd at least three young. Singing males werc al- nesi. Bliki 10: 51-54. so sccn in several other localitics during the sum- mer, but breeding was not confirmed. Two newly Skarphéðinn Þórisson 1991a. Býsvelgur heimsækir fledged Fringilla coelebs young were secn in Ölfus Ísland. Bliki 10: 10-11. (SW Iceland) shortly aftcr mid August. but no Skarphéðinn Þórisson 1991b. Hnúðsvanur fylgir adults were seen. Onc Numenius arquata was seen álftum til Íslands. Bliki 10: 50. 62 al Ihc 1987 and 1988 brecding locality in NE Ice- new specics for Iceland. In 1989 a second rccord land, but no ncst was discovercd. A singing Lim- of this spccies was added (Erling Olafsson et ul. icola falcinelhis was observed in N Iccland (at thc 1992). same locality as in 1987 and 1988). but brceding Other rare specics: Several very rare species was still not confirmed (Olafur K. Niclscn 1991). (with five previous rccords or less) werc obscrved Two othcr birds were sccn at the samc locality. in 1989. Among them are Polysticta stelleri, Por- At Hallormsstaöur (E Iceland) one Erilliaciis ru- zana porzana, Limicola falcinellus, Tringa nebit- becula was sccn in July, carrying food, but ncither laria (two birds), Actitis liypoleucos, Larus atricil- a ncst nor young were discovered. A singing Phyl- la, Anthus rubescens, Luscinia megarltynchos, Pa- loscopus irocliilus was present at Kvískcr í Oræ- rus major, and Parula americana (two birds). fum (SE lceland) from May to July. and in early Other rare birds (6-10 previous records) include August four birds werc secn. possibly adults and Botaurus lentiginosus, Cygnus columbianus bew- young. A breeding record of Turdus viscivorus ickii, Falco subbuteo, and Dendroica coronata. from 1988 is included in this report. but a nest The following details arc given for cach record: with fivc eggs was found (but thc cggs provcd to (1) county (abbreviated in italics). (2) locality. (3) bc infertile) at a farm in Bárðardalur (N Iceland) number of birds (if more tlian one). (4) sex and (Sverrir Thorstcnsen 1991). age, if known, (5) date, (6) observers (in paren- New spccies: Four new spccics for lccland were thcses. some abbreviated), (7) publication, if ap- secn in 1989. three Palearctic and one Nearctic. plicable. Cygiuis olor was seen among a numbcr of Cygims The three numbers in parentheses after each cygnus in early June. and again in early July. at species name indicate, rcspectively: the total Lón (SE lceland). This is the first record of a wild numbei' of birds (individuals) sccn (1) in Iceland bird. probably from Britain, as Icelandic Whoop- before 1979. (2) in the period 1979-1988. and (3) in ers winter there. In 1958 Cygnus olor was intro- 1989 (thc present rcport). In sonie cases, the num- duced in Iceland. but tlicy became extinct in 1977 bcr of birds recordcd bcfore 1979 havc not yet (Ólafur K. Niclsen 1985, Skarphéðinn Þórisson becn compiled and is thus indicated by a bar (-). 1991b). Rathcr surprisingly onc Merops apiasler For a few very common vagrants or winter visitors spcnt a week at Eskifjörður (E Iceland) in June no figures are given. (Skarphcöinn Þórisson 1991a). In October an im- The following abbreviations are used: karlf = mature Calidris pusiUa was recorded on Miðnes malc, kvenf = femalc, par = pair. fullo = adult. (SW Iceland). Due to the number of records of ungfor ungur = immature. fd = found dead. fnd this species in Ireland and Britain, a record in Ice- = found ncwly dcad. fld = found long dead, t"t = land was to lie cxpected (Gunnlaugur Pétursson collectcd or found dcad (specics idcntification 1992). A much more unlikely vagrant was a male confirmcd by a spccimen). amk = at least. ofl = Sylvia metanocephaUi, which was scen in late Oc- et al.. um = about. lil = until, á fyrsta vetri = first tober on Stöðvarfjörður (E Iceland) (Brynjúlfur winter. ársgamall or á fyrsta sumri = first surn- Brynjólfsson & Sigrún S. Ingólfsdóttir 1992). Fi- mcr, á öðrum vetri = second winter, á öðru sumri nally the first lcelandic record of the Nearctic sub- or 2ja ára = sccond summer. Names of nionths spccies Falco columbarius cohimbarius came from are abbreviated. Number of birds is usually given Akranes (W Iccland). when a bird was found in words. dcad in late October (Ævar Petersen 1992). Data from thc last report is uscd in preparing The last five years or so more new species for histograms and distribution maps for somc of the Iceland have been scen in spring or summer tlian winter visitors. in autumn. Two of the three new Palearctic spe- cies for Iceland in 1989 are from southcrn Europe. Gunnlaugur Pétursson, Gautlandi 21, IfíS Reykja- Included in this report is also a record of Egretta vík. garzetta from Núpskatla á Melrakkasléttu (N Ice- Gunnlaugur Práinsson, Melbœ -10, 110 Reykjavík. land). which was seen in April and May 1985, and Erling Olafsson, Náttúrufrœðistofmin Islands, then found dcad in June that year. This is also a Pósthólf 5320, 125 Reykjavík.

63 Óvenjuleg egg

Jóhann G. Gunnarsson, Heiðarskóla, hvað þrýstir of mikið á eggjaleiðarann, þeg- Akranesi sendi Blika ljósmynd þá, sem fylg- ar skurnin er að myndast (en hún verður til í ir hér með. Hún er af grágæsarhreiðri með leiðaranum) og er enn ekki hörðnuð. Egg þremur eggjum, sem eru óeðlileg að stærð sem af einhverjum orsökum er lengur í og lögun, og öll á mismunandi vegu. Jóhann eggjaleiðara en vanalegt er, getur aflagað taldi myndina eiga erindi til lesenda Blika og næsta egg sem kemur niður í leiðarann úr bað ennfremur um skýringar á því, hvers eggjakerfinu. Seinna eggið, sem þá er ennþá vegna örverpi sem þessi myndist hjá fugl- mjúkt og óharðnað, getur aflagast þannig, um. að það verður þverstýft í endann. Eitt helsta fræðirit, sem ritað hefur verið Myndun risaeggja (sjá stærsta eggið á um egg, er bókin „The Avian Egg" eftir myndinni) virðist eiga sér erfðafræðilegar A.L. Romanoff og A.J. Romanoff. Hún skýringar. Slík egg geta verið ýmiss konar að inniheldur mikinn fróðleik um allt er við- innan. Sum risaegg hafa meiri eggjahvítu en kemur eggjum. Þótt bókin sé komin til ára venjulegt er. Önnur eru tví- eða þríblóma, sinna (upphaflega prentuð 1949, en endur- og samsvarandi magn af eggjahvítu. Þriðja útgefin síðar), er margt af því sem þar er gerðin er með egg af eðlilegri stærð innan í sagt enn í fullu gildi. Þar er m.a. að finna sér, en þá eru gjarnan bæði eggin (hið ytra skýringar á því, hvers vegna örverpi verða og hið innra) með rauðu og hvítu. Slík til. Flest af því sem sagt er hér að neðan er hænuegg eru til á Náttúrufræðistofnun Ís- komið þaðan. lands, en þau komu úr hænsnabúi í Villinga- Óvenjusmá egg (sjá myndina) eru talin holti í Árnessýslu árið 1978. Sams konar egg verða til við tímabundna röskun í eggjakerfi fundust að Miðhúsum við Egilsstaði vorið fugla. Tilhneiging til að verpa örverpum 1982. Ennfremur er getið einkennilegra virðist ekki erfast til afkomenda. Hjá hænsn- hænueggja í Náttúrufræðingnum (10. árg., um koma örverpi oftast undan ungum fugl- hefti 1-2, bls. 71, 1940). um sem eru að verpa í fyrsta sinn. Egg af óeðlilegri lögun (sjá egg af mið- stærð á myndinni) virðast verða til, ef eitt- Ævar Petersen

Óvenjuleg grágæsaregg í hreiðri. Myndin var tek- in 16. maí 1987 í æðar- varpinu við Laufás í Eyjafirði. S-Þingeyjar- sýslu. Ljósm. Jóhann G. Gunnarsson.

64 Ðliki 11 - mars 1992 Gráþrastavarp í Laugarási í Biskupstungum 1990

Sumarið 1990 verpti gráþrastapar Turdus svipaður að lit og þeir fullorðnu en þó allur pilaris í Laugarási í Biskupstungum og kom móskulegri. Foreldrana sá ég á sama stað 12. upp a.m.k. tveimur ungum. Hér verður sagt júní með a.m.k. tvo unga. Bæði ungarnir og stuttlega frá þessu varpi. Ég hef eingöngu fullorðnu fuglarnir voru mjög styggir. Tveir stuðst við eigin athuganir, utan það að faðir ungar sáust svo aftur í fylgd með fullorðnu minn, Gunnar Tómasson, fann með mér fuglunum 14. júní. Eftir þetta sáust fuglarnir hreiðrið. ekki. Veturinn á undan sáust stakir gráþrestir í Laugarási öðru hverju til 30. mars, en þá sá- ust tveir saman. Þann 27. maí var ég að merkja skógar- þresti Turdus iliacus í trjágarði í hverfinu, þegar ég varð var við tvo gráþresti sem létu SUMMARY ófriðlega í kringum mig. Ég taldi víst að þeir Fieldfares Turdus pilaris nesting at I.augarás 1990 væru með hreiður. Eftir nokkra leit fann ég Fieldfares Turdus pilaris nested at Laugarás, in hreiðrið í 6,5-7 m hæð í u.þ.b. 10 m háu Biskupstungur, Árnessýsla county, in the summer grenitré. Í hreiðrinu voru 3 ungar, tveggja til of 1990. A nest was discovered on 27 May, con- þriggja daga gamlir. en við aldursgreining- taining 3 chicks (2-3 days old), 6.5-7 m above the ground in a conifer about 10 m high. At least 2 una var stuðst við þroska skógarþrastar- chicks fledged, and were last seen on 14 June, ac- unga. Hinn 31. maí voru ungarnir merktir companied by the adults. (Reykjavík 841682-684). Ég fann gráþrestina á svipuðum slóðum Tómas G. Gunnarsson, Asparlundi, Biskupstung- 10. júní með einn fleygan unga. Hann var um, 80I Selfoss.

Varpfuglar við Blönduós sumarið 1990

Þessi pistill fjallar um fuglalífið á Blöndu- tókst vel í Hrútey og víðar, en 16 gæsir með ósi og í nágrenni sumarið 1990. Svæðið sem 42 unga héldu sig neðst á Blöndu og döfn- athuganir ná til er innan 5-10 km frá ósi uðu vel. Blöndu: frá Selvík og Svangrund norðan Æður komu með unga sína á sjóinn á svip- Blönduóss, um Réttarvatn, Hólmavatn og uðum tíma og önnur ár. Fjöldi þeirra var lík- Vatnahverfi, Langidalur norðanverður suð- ur og vanalega, en þeir týndu fljótt tölunni ur að Holtastöðum, um Laxárvatn, Köldu- af einhverjum ástæðum. Andavarp á svæð- kinn, Hnjúka, með Laxá á Ásum að Hjalta- inu var með minna móti. Á Hólmavatni sá bakka. Einnig var farið að Orrastöðum, ég þó stokkönd með 3 unga og toppönd með Tindum og Svínavatni. Af mikilvægum fugl- 9 unga. astöðum innan svæðisins má nefna Bakka- Rjúpur voru færri á svæðinu en næstu ár á kotsmóa, Hrútey og flugvallarsvæðið. undan. Þann 11. september sáust þó 2 full- Himbrimar, sem verpa vanalega við orðnar rjúpur með 16 fleyga unga í útjaðri Hólmavatn, komu ekki upp ungum þetta Blönduóss. Varp vaðfugla var með betra sumar (en tveimur árið áður). Lómsparið á móti og virtist takast vel. Nefna má sandlóu, tjörninni við Svangrund verpti tveimur eggj- heiðlóu, hrossagauk, stelk og óðinshana, en um og kom upp a.m.k. einum unga. Varp ég sá unga allra þessara tegunda. fýla var með heldur minna móti í klettunum Sandlóan verpir á Blönduósi og kemur ár- norðan við ósinn. lega upp ungum, óvanalega mörgum í ár. Álftir sáust ekki með unga um haustið. Sjaldgæfari eru lóuþræll, tjaldur og jaðrak- Þær hafa þó oft verið með unga á svæðinu an, en þeir sáust þó og verptu á svæðinu. um þetta leyti undanfarin ár. Grágæsavarp Kjóar voru óvanalega fáir og komu ekki á

Bliki II - niars 1992 65 tvo staði, þar sem þeir hafa verpt árum sam- áður. Steindepill var hér upp með Blöndu an. þ.e. móana við Svangrund og Hnjúka- um varptímann og með unga hér í bænum flóa. seinna. Stari og auðnutittlingur sáust ekki Þótt oft séu stórir máfahópar við ósinn, hér í sumar, en komið hefur fyrir, að þeir verpir ekki nema ein tegund á þessu svæði, hafi verpt hér. Ránfuglar verpa ekki á svæð- þ.e. hettumáfur. Í sumar verptu hettumáfur inu. og kría í sama varpinu á Bakkakotsmóum. Í heild má segja að varp hafi tekist vel hér Varp hettumáfanna tókst með ágætum og um slóðir sumarið 1990, enda veður hag- komust upp óvenjumargir ungar, sem síðan stætt. æfðu flugfimi sína hér við ósinn með foreldr- unum. Varp spörfugla var svipað og undanfarin ár, nema hrafnar voru óvenju fáir. Þeir SUMMARY verptu ekki í árgilinu við Hrútey. The breeding of birds in the area of Blönduós, N Iceland, 1990 Skógarþrestir verptu hér í görðum, sumir The report gives a general account of the suc- tvisvar, og komu upp ungum. Sólskríkjan cess of breeding birds in and around the town of var á varpstöðum sínum í Selvík og út við Blönduós, N Iceland. in 1990. bryggju, máríátla sömuleiðis. Þúfutittlingar voru margir á svæðinu, svipaður fjöldi og oft Kristinn Pálsson, Húnabraut 10, 540 Blötuluós.

Lengd fuglanafna

Á síðustu árum hefur alls konar tölvu- Flestir fuglar bera 9 stafa nöfn, eða 102 fugl- vinnsla aukist til muna, og hafa fuglafræð- ar. Lengsta nafnið er hins vegar hrjósturtittl- ingar og annað fuglaáhugafólk ekki farið ingur, 18 stafir að lengd. Næst þar á undan varhluta af því. Meðal annars eru notuð koma fjórar tegundir með 16 stafa löng nöfn. gagnagrunnsforrit (s.s. „dBase"). Gagna- Í ljós kom að aðeins má búast við 53,5% grunnur er skrá sem getur til dæmis inni- nýtingu í gagnagrunni fyrir íslensk fugla- haldið fuglanöfn, bæði íslensk og erlend. Ef nöfn, ef gert er ráð fyrir 18 stafa löngum gera á slíkan gagnagrunn. þarf að finna nöfnum. lengsta nafnið áður en hann er gerður, svo Einnig voru könnuð 812 fræðiheiti fugla í hægt sé að koma öllum nöfnum fyrir í hon- Evrópu og Asíu. Meðallengd þeirra er rúm- um. Einnig eru flestir gagnagrunnar þannig, lega 17 stafir (eða 17,335 stafir), og er þá bil- að stutt nöfn taka sama rými og löng, og ið milli ættkvíslar- og tegundarheitis talið nýtist því einungis hluti þess rýmis sem þeir með. Átta tegundir báru nöfn sem voru 9 taka á tölvudisklingum eða diskum. Afgang- stafir að lengd (t.d. Alle alle = haftyrðill). urinn er fylltur með orðabilum. Lengst nöfn báru tvær tegundir, þ.e. kjarn- Vegna forritagerðar fyrir tölvuvinnslu á bítur Coccothraustes coccothraustes og gull- merkingum og endurheimtum fugla, þurfti sóti Xanthocephalus xanthocephalus. Bæði undirritaður að kanna lengd íslenskra nafna þessi nöfn eru 29 stafir að lengd (með orða- og fræðiheita á evrópskum fuglum, svo og bilinu). Heldur betri nýting er í gagnagrunni rýmisþörf gagnagrunns með þessum heitum. fyrir fræðiheiti fugla en í grunni sem inni- Athuguð var lengd fuglanafna í „Fuglabók heldur einungis íslensk nöfn, eða 59,8%, ef AB" (3. útgáfu, í þýðingu Finns Guðmunds- gert er ráð fyrir 29 stafa löngum fræðiheit- sonar). Kom þá í ljós að meðallengd 570 ís- um. lenskra fuglanafna er milli 9 og 10 stafir (ná- Í þessu sambandi er fróðlegt líta á lengstu kvæmlega 9,637 stafir!). Ellefu fuglar bera fræðiheiti sem fuglum hefur verið gefið. nöfn sem eru fjórir stafir að lengd (t.d. álft, Margar mið- og suðuramerískar tegundir álka, fýll) og tíu fuglar fimm stafa nöfn. bera afar Iöng nöfn, þar á meðal tegundir af

66 Ðliki 11 - mars 1992 ættinni Tyrannidae. Við lauslega athugun file is made, knowledge of the maximum length of fundust tvö nöfn sem voru 33 stafir á lengd. the names is necessary. Therefore 570 Icelandic Þau eru Empidonomus aurantioatrocristatus names and 812 scientific names of Palearctic bird og Euscarthmornis margaritaceiventer! (í species were checked. The longest scientific names contain 29 letters, Coccothraustes coccoth- sumum heimildum er þó Idioptilon notað raustes and Xanthocephalus xanthocephalus (in- sem ættkvíslarnafn síðari tegundarinnar). cluding the space between thc generic and species Það er því sennilega óþarfi að gera ráð fyrir names). Only 59.8% of a database file, that holds stærra svæði í gagnagrunni fyrir fræðiheiti such 29 letter names, is actually used in the stor- fugla en 33 stöfum, nema undirtegundarheiti age of names. Similarly only 53.5% of such a séu höfð með. database file containing Icelandic names is uti- lized. The remaining parts of the databases are not utilized. SUMMARY Thc author also checked the longest scientific The length of bird names names of birds in general and found two contain- The author has been working on a software for ing 33 letters: Empidonomus aurantioatrocristatus proccssing of recovery information of ringed birds and Euscarthmornis margaritaceiventer, both of for the Icelandic Museum of Natural History. A the family Tyrannidae. part of the software is the Ashton Tates's dBase III file system. where Icelandic and scientific Gunnlaugur Pétursson, Gautlandi 21, 108 Reykja- names arc stored in a database file. When such a vík.

Alþjóða fuglaverndarráðið og ályktanir 20. ráðstefnu þess

Alþjóða fuglaverndarráðið (International þykktar, en hér á eftir fer þýðing á átta Council for Bird Preservation. skammstafað þeirra. Þær eru valdar með það í huga. að ICBP) er helstu samtökin sem hafa með þær snerta okkur Íslendinga eða hafa nokk- fuglavernd að gera á alþjóðlegum vettvangi. uð almenna þýðingu fyrir fuglavernd í heim- Þau eru með höfuðstöðvar í Bretlandi. en inum. alls eiga 111 þjóðlönd aðild að þeim. Með þessum pistli er vakin athygli á starfi Ísland hefur verið aðili að ICBP frá árinu ICBP. Ályktanir þess eiga fullt erindi til ís- 1948, en samtökin voru stofnuð árið 1922. lenskra fuglaverndarmanna og annars nátt- Þau eru því elstu alþjóðlegu náttúruverndar- úruverndarfólks, íslenskra stjórnvalda. ráða- samtök heims. Samkvæmt gildandi fuglafrið- manna í sjávarútvegi og fiskveiðistjórn, sjó- unarlögum (nr. 33/1966) kemur fuglafriðun- manna og annarra sem láta sig fuglavernd arnefnd fram fyrir hönd Íslands hjá ráðinu. varða. ICBP heldur alþjóðaráðstefnu á fjögurra Ályktanirnar fimm, sem ekki eru þýddar, ára fresti. Hún er vanalega haldin á sama fjölluðu um: Vernd páfagauksins geislaara stað og alþjóða fuglafræðiráðstefnan. sem (Cyanopsitta spixii), vernd dílaspóa (Nu- einnig er haldin fjórða hvert ár. menius tenuirostris), fuglalíf á Chatham eyj- Árið 1990 hélt ICBP sína 20. ráðstefnu. að um við Nýja Sjáland, vernd skógarfugla og þessu sinni í Hamilton á Nýja Sjálandi dag- búsvæða þeirra í Víetnam og vernd ós- ana 21.- 27. nóvember. Alls tóku þátt í henni hólmasvæða Dónár í Rúmeníu. 320 fulltrúar frá 57 þjóðlöndum. en aldrei Allar ályktanirnar voru samþykktar með áður hafa jafnmargar þjóðir verið viðstaddar samhljóða atkvæðum. Hér á eftir eru þær á ICBP ráðstefnum. Á þessum ráðstefnum settar fram í íslenskri þýðingu Axels Kaa- er lagður grunnur að starfi ráðsins næstu bers og undirritaðs. Framsetning þeirra er fjögur ár. með sama sniði og þær voru afgreiddar á Margvíslegar ályktanir sem snerta fugla ráðstefnunni. víðs vegar í heiminum koma fram á ráðstefn- um þessum. Að þessu sinni voru 13 sam- Ævar Petersen

67Ðlik i 11 - mars 1992 Ályktun 1. STÓRFELLDAR REKNETAVEIÐAR fugla festist og drepst árlega við línuveiðar í Suð- Á ÚTHÖFUM. urhöfum. OKKUR ER ÁNÆGJUEFNI, að samþykkt Sam- VIÐ VITUM ENNFREMUR. að nokkrir alba- einuðu Þjóðanna nr. 44/225 mælir með, að stór- trosastofnar hafa orðið fyrir alvarlegu áfalli vegna felldar reknetaveiðar á úthöfunum verði stöðvað- þessara veiða. ar fyrir 30. júní 1992, og að Suður-Kyrrahafssátt- \HÐ FÖGNUM ÞVÍ, að Samband Japanskra málinn (Tarawa-yfirlýsingin) geri ráð fyrir, að Togaraeigenda hafi komið á frumrannsókn í sam- reknetaveiðar á úthöfum Suður-Kyrrahafs verði vinnu við ástralska vísindamenn til að meta um- stöðvaðar eigi síðar en 1. júlí 1991. fang þessa vandamáls og að reyna finna leiðir til JAFNFRAMT HÖFUM VIÐ ÁHYGGJUR af þess að draga úr sjófugladrápi. því, að bannið nái ekki tilgangi sínum nema kom- VIÐ FÖLLUMST Á, að þær aðferðir sem hafa ið verði á eftirliti. verið teknar upp hafi minnkað sjófugladráp um VIÐ LEGGJUM ÞVÍ TIL, að: allt að 70%. a) Þjóðir sem stunda stórfelldar reknetaveiðar VIÐ LEGGJUM TIL, að: á úthöfum styðji við og hrindi samþykkt a) Tækni og aðferðir sem hafa verið þróaðar Sameinuðu Þjóðanna nr. 44/225 og Tarawa- við frumrannsóknir Japana verði teknar upp yfirlýsingunni í framkvæmd. sem alþjóðlegur lágmarksstaðall fyrir allar b) Hluteigandi þjóð- og alþjóðlegar fiskstjórn- línuveiðar. arstofnanir og viðkomandi alþjóðastofnanir b) Viðkomandi fiskveiðistofnanir haldi áfram og einkafyrirtæki sjái um, að fyrirmælum rannsóknum til þess að koma algjörlega í samþykktar Sameinuðu Þjóðanna nr. 44/225 veg fyrir dráp á sjófuglum við línuveiðar. og Tarawa-yfirlýsingunni verði framfylgt. c) Stofnanir sem bera ábyrgð á skipulagningu fiskveiða banni línuveiðar, sem nýti ekki hina nýju veiðitækni. Ályktun 2. LAGNETAVEIÐAR. d) Reglubundnum athugunum á fjölda fugla af VIÐ VITUM, að mikill fjöldi sjófugla drepst í tegundum í útrýmingarhættu verði haldið lagnetum með ströndum fram. sérstaklega þeir áfram eða hafnar. sem kafa við fæðuleit. e) Hlutaðeigandi fiskveiði- og náttúruverndar- JAFNFRAMT GERUM VIÐ OKKUR GREIN stofnanir setji fram tillögur um, að þjálfaðir FYRIR, að lagnetaveiðar geta verið mikilvægar athugendur verði um borð í fiskiskipum til fyrir efnahag tiltekinna staða eða svæða. þar sem þess að skrá sjófugla sem farast. önnur atvinnutækifæri eru ekki fyrir hendi eins og er. Ályktun 5. EYÐING Á AÐFLUTTUM DÝRUM VIÐ LEGGJUM ÞVÍ TIL, að fiskveiðistofnanir ÚR EYJUM. þjóða sem nú stunda lagnetaveiðar: VIÐ GERUM OKKUR GREIN FYRIR, að að- a) Semji reglugerðir um lagnetaveiðar á þeim flutt dýr, sér í lagi kettir og rottur. er alvarlegasta svæðum þar sem eru þýðingarmikil fæðu- einstaka ógnun við margar sjófuglategundir. eða hvíldarsvæði fyrir fjölda sjófugla. OKKUR ER KUNNUGT, að þessi vandamál b) Setji reglur um dreifingu lagneta til þess að hafa verið vel athuguð. draga úr því að sjófuglar drepist í netum. VIÐ BENDUM Á, að nú er unnt að eyða aðflutt- c) Þrói lagnet. sem sjófuglar forðist. en fiskar um dýrum úr stórum eyjum. ekki. TEKIÐ SKAL FRAM, að ICBP hefur í huga að leggja fram áætlun um eyðingu aðfluttra dýra úr Álvktun 3. TOGVEIÐAR. eyjum, sem hafa alþjóðlega þýðingu fyrir sjó- VIÐ GERUM OKKUR GREIN FYRIR ÞVÍ, að fugla. umtalsverður fjöldi sjófugla ferst af völdum net- VIÐ MÆLUM MEÐ ÞVÍ. að: sjáa [= bergmálskaplar sem komið er fyrir við op a) Ríkisstjórn Bretlands tilnefni eyjuna Ascens- á trollum) sem sumir togarar nota. ion sem griðland, útbúi framkvæmdaáætlun OKKUR ER KUNNUGT, að bergmálstæki geta sem feli í sér eyðingu á innfluttum dýrum og komið í stað slíkra netsjáa. ýti áætluninni í framkvæmd, svo fljótt sem VIÐ LEGGJUM ÞVÍ TIL, að: auðið er. a) Þjóðir sem reka veiðiskip og nota slíkar net- b) Ríkisstjórn Frakklands hrindi af stað herferð sjár, skipti yfir í bergmálstæki innan fimm til þess að eyða stofni hálfvilltra katta á Am- ára. sterdam eyju, en hann ógnar þeim tveim b) Að hlutaðeigandi þjóð- og alþjóðlegar fisk- innlendu fuglategundum sem enn eru eftir. veiðistofnanir banni togurum að nota netsjár svo og öðrum sjófuglategundum. á veiðisvæðum innan sinna lögsagna. c) Ríkisstjórn Mexíkó leiti til sérfræðinga til þess að þróa og hrinda í framkvæmd áætlun Ályktun 4. LÍNUVEIÐAR. um eyðingu á aðfluttum dýrum frá Sea of OKKUR ER KUNNUGT. að mikill fjöldi sjó- Cortez og Revillagigedo eyjum. 68 d) Ríkisstjórn Ecuador eyði þeim aðfluttum, VIÐ HVETJUM allar náttúruverndarstofnanir hálfvilltum dýrum sem ógna tveimur inn- einstakra þjóða og alþjóðastofnanir á því sviði að lendum tegundum á Galapagos eyjum, halda áfram að aðstoða ríkisstjórn Brasilíu með ófleyga skarfinum Nannopterum harrisi og ráðum og dáðum. svo þessu markmiði sé náð. Galapagos mörgæsinni Spheniscus mendicul- us, með því að leita eftir aðstoð sérfræðinga Ályktun 12. ÓLÖGLEG NOTKUN Á SLÆÐU- við eyðingu þeirra. NETUM í JAPAN. e) Ríkisstjórn Chile leiti stuðnings sérfræðinga í OKKUR ER KUNNUGT, að árlega eru um 3 aðferðum til að eyða aðfluttum dýrum á Ju- milljónir fugla veiddir í slæðunet [= „mistnet"] í an Fernandez og Desventurados eyjum. Japan til neyslu innanlands eða til sölu í búrum. VIÐ VITUM. að notkun slíkra neta hefur verið Ályktun II. VARÐVEISLA SKÓGA Á ATLANTS- ólögleg frá því 1950, nema í vísindalegum tilgangi, HAFSSTRÖND BRASILÍU. en okkur er jafnframt kunnugt, að lögunum er OKKUR ER LJÓST, að skógar á Atlantshafs- ekki framfylgt sem skyldi, og víðtækur veiðiþjófn- strönd Brasilíu hafa mikið líffræðilegt gildi vegna aður heldur áfram. fjölbreytni þeirra og fjölda innlendra tegunda sem ATHYGLI ER VAKIN Á ÞVÍ, að Fuglafræðifé- þar er að finna. lag Japans hefur nýlega safnað um 300.000 undir- VIÐ HÖFUM ÁHYGGJUR AF ÞVÍ. að stöðugt skriftum um landið allt með áskorun til stjórn- saxast á þessa skóga, þeim er raskað og þeir eru valda um að stöðva þessi dráp. hlutaðir niður, svo fjölmargir fuglar og aðrar dýra- VIÐ MÆLUM MEÐ ÞVÍ, að ríkisstjórn Japans: tegundir eru þegar á barmi útrýmingar. a) Banni framleiðslu á slæðunetum, banni að OKKUR ER KUNNUGT, að þótt lofsvert sé að selja þau, eiga og flytja, þ.á m. flytja út, viðhalda núverandi friðlýstum landsvæðum. er ncma til vísindarannsókna, og að hún fram- ólíklegt að þau tryggi líffræðilega fjölbreytni þessa fylgi stranglega þeirri löggjöf sem er fyrir svæðis. hendi. VIÐ ÓSKUM stjórn Brasilíu alls hins besta í til- b) Hafi eftirlit með útflutningi slæðuneta í efni af því að fresta útgáfu á leyfum til skógar- gegnum leyfisveitingar frá aðilum sem geti höggs og öðrum vinnsluleyfum í 60 daga. eins og metið hvort um vísindalegan tilgang sé að skýrt var frá 1 júlí 1990. ræða eða ekki. VIÐ ÓSKUM einkafyrirtækjum Brasilíu alls góðs í tilefni af því starfi sem þau hafa þegar unnið til Ályktun 13. FUGLADRÁP Á KÝPUR. að vernda skógana. VIÐ ÓSKUM ríkisstjórn Kýpurs til hamingju með VIÐ BIÐJUM ríkisstjórn Brasilíu að framlengja að banna vorveiðar á farfuglum. bann við vinnslu ótímabundið. VIÐ HVETJUM ríkisstjórn Kýpurs til þess að VIÐ SKORUM Á ríkisstjórn Brasilíu að útbúa framfylgja lögum nr. 24/1988 um framkvæmd á Al- lista yfir öll skógarsvæði í landinu, skrá líffræði- þjóðasáttmála um vernd villtra plantna, dýra og lega fjölbreytni þeirra og stækka núverandi frið- lífsvæða þeirra í Evrópu [= Bernarsáttmálan- lönd svo þýðingarmestu svæðin verði innan um[. þcirra.

Erlendir fuglarannsóknaleiðangrar árin 1989 og 1990

Sem fyrr sá Rannsóknaráð ríkisins um Wildfowl and Wetlands Trust" til rannsókna Ieyfisveitingar til fuglarannsókna árið 1989. á heiðagæsum, en einnig á grágæsum. Leið- Tólf erlendir aðilar fengu slíkt leyfi og hafa angurinn vann á sunnanverðu landinu og aldrei verið fleiri frá árinu 1983, þegar byrj- kannaði dreifingu gæsanna við komu til að var að taka saman yfirlit um erlenda landsins, leitaði uppi gæsir sem voru merkt- fuglarannsóknaleiðangra í Blika. Umsækj- ar með sérstökum litmerkjum og athugaði endur skiptust þannig eftir löndum: Bret- atferli og fæðuhætti fuglanna. land (3). Bandaríkin (2), Kanada (2), og E.C. Rees, Bretlandi: Hún hélt áfram einn frá hverju eftirtalinna landa. Svíþjóð, rannsóknum á álftum í Skagafirði og á Jök- Danmörku, Sviss, Hollandi og Írlandi. uldalsheiði. einnig á vegum „The Wildfowl H. Gitay, Bretlandi: Umsækjandi kom and Wetlands Trust", eins og fyrri umsækj- ásamt fleirum á vegum andagarðsins „The andi. Rannsóknirnar beindust einkum að því

Bliki II - mars 1W2 69 að athuga, hversu átthagatryggð er sterk hjá að safna fuglum af ýmsum tegundum fyrir álftum, einnig að merkja fleiri fugla. Fyrri sig. athugunum hafa verið gerð skil í síðasta T. Alerstam, Svíþjóð: Hér var um að ræða pistli um erlenda fuglarannsóknaleiðangra framhaldsrannsóknir á farflugi vaðfugla sem (sjá Blika (1991) 10: 62). stoppa hér á vorin á ferð sinni til varpstöðva R. Swinfen, Bretlandi: Umsækjandi kann- á Grænlandi eða í Kanada. Athuganirnar aði, ásamt hópi kennara og nemenda, staði voru gerðar á Suðvesturlandi. og var þetta þar sem ný vörp stormsvölu og sjósvölu gætu fjórða árið í röð sem vísindamenn frá Lundi leynst á Suðausturlandi. Hópurinn merkti koma hingað í sama tilgangi, sjá Blika (1989) einnig 144 sæsvölur með því að veiða þær í 7: 71. Guðmundur A. Guðmundsson hefur slæðunet („mistnet"). Hér var um fram- unnið með þeim að þessu verkefni til dokt- haldsathuganir að ræða. eins og hjá um- orsprófs (sjá Blika (1988) 6: 68-72). sækjandanum hér á undan. Swinfen kom T. Cederberg, Danmörku: Þessi rannsókn hingað sömu erindagjörða árið 1983, en þess var hluti af stærra verkefni, að fylgjast með er getið í Blika (1984) 3: 62 (sjá undir R. magni eiturefna í sjónum. Umsækjandi fékk Poole). styrk til þess að kanna magn díoxíns í eggj- M. Shelton, Bandaríkjunum: Hann dvaldi um langvíu og stuttnefju. Hann kom ekki hérlendis í mörg ár upp úr 1980 og athugaði sjálfur hingað til rannsókna, en naut hjálpar snjótittlinga í frítímum, merkti m.a. mikið af Trausta Tryggvasonar. fuglaáhugamanns, fuglum, bæði á sumrin og veturna, sbr. Blika við söfnun eggja. Um 20 egg af hvorri teg- (1989) 7: 71. Að þessu sinni rannsakaði hann und voru tekin í Svörtuloftum á Snæfellsnesi einkum söng snjótittlinga í Breiðafjarðareyj- og send til Danmerkur. um og „mállýskur" þeirra eftir eyjum. Hljóð P. Brodmann, Sviss: Hann kom hingað fuglanna voru tekin upp á segulband til að ásamt samverkamanni til þess að rannsaka athuga uppbyggingu söngsins (samsetningu kríur. Verkefnið fólst í því að athuga hvaða stefa, tíðnisvið, tónhæð, o.s.frv.) í sérstök- umhverfisþættir stjórna stærð kríuvarpa. um tækjum. Þeir mátu stærð ýmissa varpa á Snæfellsnesi, M.R. Gunther, Bandaríkjunum: Hér er og nokkur þeirra af mismunandi stærðum enn á ný um framhaldsrannsóknir að ræða, í skoðuðu þeir nánar. Þeir athuguðu varp- þetta sinna á lundum í Vestmannaeyjum. árangur, afrán af völdum annarra dýra, Umsækjandi kom til landsins með leiðangri merktu unga, skoðuðu tíðni sníkjudýra á M.K. Stoskopfs árið áður, sjá Blika (1991) ungum, athuguðu þroskaferil unga og tíðni 10: 62, en þá var athygli einkum beint að matargjafa til þeirra. Svo óheppilega vildi heilbrigði fuglanna. Að þessu sinni voru til, að varp hjá kríum misfórst að stórum þátttakendur þrír og skoðuðu varpstaði hluta á vestanverðu landinu þetta sumar, lundans til þess að átta sig á, hvers konar að- líklega vegna ætisskorts. Það kollvarpaði stæður henta lundum best til varps. Þetta var rannsóknum svisslendinga að miklu leyti. gert með því að athuga fjölda lunda, fjölda G.H.J. de Kroon, Hollandi: Tilgangur lundahola, samskipti (atferli) fuglanna og með verkefninu var að kanna hvort keldu- vöxt unga við mismunandi aðstæður. svín væri ennþá verpandi í landinu. Hann E.H. Miller, Kanada: Hann kom hingað ferðaðist við annan mann til helstu svæða í til þess að athuga söng sendlinga á Mel- landinu, þar sem áður var vitað um keldu- rakkasléttu. Þessi för var liður í víðtækara svínsvarp. Þar eð keldusvín er laumulegur rannsóknarverkefni, en viðfangsefni hans er fugl, var notuð sú tækni að spila hljóð þess hvernig söngur og líkamseinkenni hafa þró- af segulbandi, en keldusvín á óðali svara, ast hjá sendlingi og skyldum tegundum. enda halda þeir að um keppinaut sé að Hann tók upp sendlingshljóð, en fékk einnig ræða. Þrátt fyrir að de Kroon ferðaðist til heimild til að safna nokkrum fuglum til margra líklegra varpsvæða, einkum á Suður- krufningar. landi og Norðurlandi, varð hann aldrei keld- R.D. Anderson, Kanada: Athugunin usvína var. Það rennir stoðum undir þá beindist að því að kanna sníkjudýr í vaðfugl- kenningu, að tegundin sé útdauð sem varp- um. Umsækjandi kom ekki sjálfur til lands- fugl hérlendis. ins, en fékk íslenska samstarfsmenn til þess M. O'Brian, Írlandi: Rannsóknir frá árinu 70 áður voru endurteknar, en umsækjandi at- A.D. Fox, Bretlandi: Hér var um að ræða hugaði margæsir á Vesturlandi í september, framhald rannsókna á gæsum, sem lýst hefur ásamt aðstoðarmanni. Fyrri athugana er get- verið hér að ofan frá árinu 1989 (sjá H. Git- ið í Blika (1991) 10: 62. Helstu markmið voru ay). Áhersla var lögð á heiðagæsir. en einnig að fá yfirsýn um fjölda margæsa sem koma blesgæsir. grágæsir og álftir. Auk nokkurra hér við, athuga dreifingu þeirra og í hvers erlendra leiðangursmanna, tóku þátt að konar kjörlendi þær halda sig, athuga varp- þessu sinni, þeir Ólafur Einarsson og Jó- árangur sumarsins með því að skoða hlutfall hann Óli Hilmarsson, en sem fyrr hélt leið- ungra gæsa og gamalla í hópunum, leita eftir angurinn sig á Suðurlandi. Helstu markmið litarmerktum fuglum og að endingu skoða voru að fylgjast með fjölda og dreifingu fugl- atferli einstaklinga í fjölskylduhópum. anna, þegar þeir voru að koma til landsins eftir vetrardvöl á erlendri grundu. Fæðu- Þveröfugt við 1989 sóttust næsta fáir eftir hættir og helstu kjörlendi voru skoðuð, einn- leyfi til fuglarannsókna árið 1990. Leyfishaf- ig breytingar á dreifingu eftir því sem snjóa ar voru aðeins þrír, tveir frá Bretlandi og leysti og nær dró varptíma. Leitað var eftir einn frá Noregi. Sú breyting varð á þetta ár, fuglum sem voru litmerktir, þannig að unnt að veiting leyfa færðist frá Rannsóknaráði var að greina einstaklinga án þess að þurfa ríkisins til Vísindaráðs. að ná þeim. E. C. Rees, Bretlandi: Þetta var þriðja árið T. Moum, Noregi: Umsækjandi kom hing- sem rannsóknum á álftum var fram haldið í að við annan mann til að safna blóði úr lang- Skagafirði og á Jökuldalsheiði. Skýrt hefur víum, álkum og ritum í nokkrum björgum í verið frá tilgangi rannsóknanna hér áður. Sú landinu. Þetta var liður í stærra verkefni, breyting varð á að þessu sinni. að athugan- stofnerfðafræði sjófugla í Norður-Atlants- irnar voru að mestu unnar af Ólafi Einar- hafi. Blóð er notað til þess að kanna hvort ssyni. Haustið 1989 fór hann til doktorsnáms stofnar þessara tegunda séu breytilegir eftir við Bristol háskóla í Englandi. en hann vinn- svæðum, og þá hversu mikið. Þessi tækni ur hjá „The Wildfowl and Wetlands Trust", ryður sér æ meira til rúms víða um heim í þar sem Rees er leiðbeinandi Ólafs. Bæði rannsóknum á skyldleika fugla. Rees og Ólafur tóku einnig þátt í álftamerk- ingum og talningum á álftum í fjaðrafelli, sem skipulagðar voru af Náttúrufræðistofn- un Íslands og Sverri Thorstensen. Ævar Petersen

RITFREGN

Amerískir máfar í Evrópu

Þriðja hefti 12. árgangs hollenska fugla- aða „Vestur-Palearktíska" svæði) til og með tímaritsins „Dutch Birding" (1990) er ein- 1987. Fjölmargar myndir eru í greininni, göngu helgað amerískum máfum austan Atl- meðal annars tvær frá Íslandi. Langflestar antshafs. Þar birtist 56 blaðsíðna grein (á myndirnar eru litmyndir, þar á meðal fjöl- ensku), eftir þá W. (Ted) Hoogendoorn og breytilegt úrval hringmáfsmynda. Gerard H. Steinhaus, sem nefnist „Nearctic Fundarstaðir tegundanna austan Atlants- gulls in the Western Palearctic". ála eru sýndir á kortum og komu- og við- Í greininni er fjallað ítarlega um fjórar teg- verutími þeirra með súlu- og línuritum. Auk undir amerískra máfa, hringmáf, hláturmáf, þess er tæmandi skrá yfir alla fugla þessara sléttumáf og trjámáf, sem sést hafa í Evr- tegunda sem vitað er til að sést hafi í Evrópu ópu, á Azóreyjum, Madeira, Kanaríeyjum (dagsetning, staðsetning og tilvitnun í heim- og nyrsta hluta Afríku (eða á hinu svokall- ildir), að hringmáfum á Bretlandseyjum og

llliki II - mars IW2 71 Írlandi undanskildum, en þeir skipta nú orð- ið hundruðum (um 630 fugla alls). Athygli vekur, að í listanum er rétt farið með heim- ildir frá Íslandi, auk þess sem séríslenskir stafir eru notaðir í staðarnöfnum (og það rétt!), en það heyrir nánast til undantekn- inga að svo sé, þegar erlend rit eiga hlut að máli. Of langt mál yrði að gera grein fyrir öllum niðurstöðum í greininni. Þó má geta þess, að höfundar álíta að sléttumáfar komi nær ein- göngu til Evrópu sunnan frá (upp með ströndum Afríku), en ekki úr vestri yfir N- Atlantshaf eins og hinar tegundirnar gera. Þetta byggja þeir m.a. á því hvar sléttumáfar Hringmáfur Larus delawarensis á fyrsta hafa fundist austan Atlantshafs. Til dæmis sumri. Reykjavíkurtjörn, 21. maí 1981. hefur enginn sést á Írlandi en hlutfallslega Ljósm. Jóhann Óli Hilmarsson. margir í Svíþjóð. Þannig ættu að vera mestar líkur á því, að sléttumáfar sjáist hér á Suð- austurlandi, en sá eini sem hér hefur orðið vart sást einmitt við Höfn í Hornafirði. Fróðlegt er að skoða hlutfall umræddra en þá hækkar hlutfall hringmáfa í 11%. Samt tegunda hér á landi miðað við önnur lönd og sem áður eru þeir helmingi sjaldgæfari hér eyjar austan Atlantshafs. Af um 830 hring- en hláturmáfar og trjámáfar miðað við önn- máfum (til og með 1987) sáust 21 á Íslandi ur lönd en Bretlandseyjar. Skýring á þessu (eða 2,5%). Af þessum 830 sáust 633 í Bret- liggur ekki ljós fyrir, en hennar er e.t.v. að landi og á Írlandi. Af hláturmáfum hafa sést leita í því hvernig hringmáfar koma til Evr- 5 af 67 á Íslandi (7,5%) og 49 í Bretlandi og ópu (t.d. eitthvað svipað og sléttumáfar). á Írlandi. Af 34 sléttumáfum hefur aðeins Einnig gæti verið um að ræða yfirsjón af einn sést hér á Íslandi (2,9%), en 14 í Bret- hálfu íslenskra fuglaskoðara. landi (enginn á Írlandi). Af 76 trjámáfum sá- Þeir sem hafa áhuga á því að eignast þessa ust 5 á Íslandi (6,6%) og 53 í Bretlandi og á grein geta fengið hana með því að hafa sam- Írlandi. Hlutfall tegundanna hér á landi af band við „Dutch Birding Association, Post- heildarfjölda í Evrópu er lágt hvað sléttu- bus 75611, 1070 AP Amsterdam, Nether- máfa varðar, enda í samræmi við ofan- lands". Þegar hún kom út kostaði hún 10 greinda kenningu um komur þeirra yfir Atl- hollensk gyllini (um 360 kr). Hægt er að antshaf. Hins vegar hafa hlutfallslega fleiri borga með greiðslukortum. Áskrift að hláturmáfar og trjámáfar sést hér. Athygli „Dutch Birding" (6 hefti á ári) kostar hins vekur lágt hlutfall hringmáfa, enda hafa vegar 60 hollensk gyllini (um 1950 kr). Þess hlutfallslega mjög margir sést á Bretlands- má geta að um helmingur allra greina í eyjum. Ef ekki eru teknar með tölur þaðan í hverju hefti „Dutch Birding" er á ensku. hlutfallsútreikningana verður niðurstaðan (í sömu tegundaröð): 11%, 28%, 5% og 22%, Gunnlaugur Pétursson

72 Bliki No. 11 - March 1992

CONTENTS

Kristinn H. Skarphéðinsson, Ólafur K. Nielsen, Skarphéðinn Þórisson & Ib Krag Petersen: The breeding distribution and numbers of Ravens in Iceland 1 Erling Ólafsson, Gunnlaugur Pétursson & Ólafur K. Nielsen: Little Egrets Egretta garzetta occur in Iceland 26 Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson & Erling Ólafsson: Rare birds in Iceland in 1989 31

Unusual eggs 64 Fieldfares Turdus pilaris nesting at Laugarás 1990 65 The breeding of birds in the area of Blönduós, N Iceland, 1990 65 The length og bird names 66 ICBP and resolutions at the 20th International Conference 67 Foreign bird expeditions to Iceland 1989 and 1990 69

ISSN 0256-4181 TÍMARIT UM FUGLA Bliki Nr. 11 - mars 1992

EFNI

Kristinn H. Skarphéðinsson, Ólafur K. Nielsen, Skarphéðinn Þórisson og Ib Krag Petersen: Varpútbreiðsla og fjöldi hrafna á Íslandi 1 Erling Ólafsson, Gunnlaugur Pétursson og Ólafur K. Nielsen: Bjarthegrar heimsækja Ísland 26 Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráinsson og Erling Ólafsson: Sjaldgæfir fuglar á Íslandi 1989 31

Óvenjuleg egg 64 Gráþrastavarp í Laugarási í Biskupstungum 1990 65 Varpfuglar við Blönduós sumarið 1990 65 Lengd fuglanafna 66 Alþjóða fuglaverndarráðið og ályktanir 20. ráðstefnu þess 67 Erlendir fuglarannsóknaleiðangrar árin 1989 og 1990 69 Ritfregn 71

Contents in English on Inside Back Cover