BARÁTTAN UM TITILINN HELDUR ÁFRAM HVAÐA LIÐ STENDUR SIG BEST Í JÓLATÖRNINNI? ÓLÍK JÓL ÍSLENSKRA LEIKMANNA desember 2007 AFDRIFARÍK AFRÍKUKEPPNI HARPER ÁNÆGÐUR MEÐ „BRYN“ Sport[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM ÍÞRÓTTIR ]

EL CLÁSICO LEIKUR ÁRSINS Á SPÁNI

SPÁÐ Í SPILIN FYRIR STÓRLEIK BARCELONA OG REAL MADRID Á NOU CAMP Í KVÖLD 2 sport

FÓTBOLTAVEISLA Á „BRYN“ ER VANMETINN SÝNYFIR HÁTÍÐARNAR

Enska knattspyrnan verður á sínum stað á Sýn um jólin og er Landsliðsmaðurinn óhætt að fullyrða að allir ættu að geta fundið eitthvað fyrir sinn Brynjar Björn Gunnars- snúð. Allir leikirnir yfi r hátíðarnar verða sýndir í beinni útsend- son hefur fest sig í sessi ingu og eru nokkrir sannkallaðir stórleikir á dagskrá. sem byrjunarliðsmaður hjá Reading, í kjölfar 23. desember Ekki þess að helsta stjarna liðsins undanfarin ár, Leikur ársins í spænska boltanum, El Clasico. Kl. 17.50 á Sýn. , gekk í

11.50 Man. Utd. - Everton Sýn 2 raðir Chelsea í sumar. James Harper, sem 13.55 Newcastle - Derby Sýn 2 spilar við hlið Bryn- 15.50 Atl. Madrid - Espanyol Sýn jars á miðjunni, er afar 16.00 Blackburn - Chelsea Sýn 2 ánægður með hvernig 17.50 Barcelona - Real Madrid Sýn samstarf þeirra hefur 21.00 New England - Miami Sýn þróast í vetur. EFTIR VIGNI GUÐJÓNSSON 29. desember James Harper og Brynjar Björn Gunnarsson eru fyrsti valkostur , knatt- 26. desember OG ANTHONY SMITH spyrnustjóra Reading, á miðju síns liðs. Harper segist ekki öfunda Brynjar af því Íslendingaliðinu West Ham gekk vel hlutverki að leysa Steve Sidwell, lifandi goðsögn í augum stuðningsmanna Reading, Hermann Hreiðarsson tekur á móti með meistara Man. Utd. í fyrra. Skyldi af hólmi. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES Fabregas og félögum. Kl. 19.40 á Sýn 2. það sama verða uppi á teningnum rynjar er mjög öflugur leik- 14.45 maður og stórlega vanmet- bætir við að það sé því fullkomlega 12.50 West Ham - Reading Sýn 2 í ár? Kl. á Sýn 2. B inn. Eina vandamálið er að eðlilegt að það hafi tekið tíma að 14.50 Sunderland - Man. Utd. Sýn 2 12.35 Sheffield Utd. - Crystal Palace Sýn 2 hann hefur ekki spilað svona reglu- aðlagast leikstíl Brynjars. lega í næstum þrjú ár og það tekur 14.55 Derby - Liverpool Sýn Extra 14.45 West Ham - Man. Utd. Sýn 2 alltaf tíma að ná stöðugleikanum LÍÐUR VEL MEÐ BRYNJARI JAMES HARPER 14.55 Chelsea - Newcastle Sýn Extra aftur. En þetta er allt að koma hjá „Okkar samstarf verður sífellt Aldur: 27 ára 14.55 Chelsea - Aston Villa Sýn Extra 2 honum og fyrir mig er frábært að betra og í sannleika sagt er ekki Hæð: 178 cm 14.55 Tottenham - Fulham Sýn Extra 3 14.55 Tottenham - Reading Sýn Extra 2 spila við hliðina á eins miklum svo mikill munur á Brynjari og vinnuhesti,“ sagði Harper í samtali Steve. Mér líður mjög vel að hafa Leikir með Reading 14.55 Everton - Bolton Sýn Extra 4 14.55 Sunderland - Bolton Sýn Extra 3 við Sport, en hann kallar íslenska hann við hlið mér á vellinum, hann 253 (21 mark) 14.55 Portsmouth - Middlesbrough SýnExtra 4 landsliðsinsmanninn „Bryn“, enda er varnarsinnaðri en Steve og 19.10 RN Löwen - Gummersbach Sýn er Brynjar heldur óþjált nafn fyrir fyrir vikið fæ ég að taka enn meiri 17.00 Everton - Arsenal Sýn 2 Breta til að bera fram. þátt í sókninni en áður. Það er ekki VISSIR ÞÚ? 19.40 Portsmouth - Arsenal Sýn 2 leiðinlegt,“ segir Harper og glott- Harper vakti mikla ERFITT AÐ MISSA SIDWELL 19.10 4 4 2 Sýn 2 ir, en hann hefur skorað þrjú athygli fyrir nokkrum Harper er uppalinn hjá akademíu mörk í ensku úrvalsdeildinni misserum þegar hann Arsenal í Englandi en hefur verið á tímabilinu. „Við eigum 27. desember á mála hjá Reading frá árinu 2001. eftir að verða enn betri greindi frá því hvað 19.35 Man. City - Blackburn Sýn 2 30. desember Hann þykir einstaklega léttur í eftir því sem líður á vetur- hann borðaði í morg- 13.20 Derby - Blackburn Sýn 2 lundu og mikill húmoristi og er inn og Brynjar er stöðugt fyrir vikið í miklu uppáhaldi meðal að bæta sig. Það unmat á keppnis- 28. desember 15.50 Man. City - Liverpool Sýn 2 stuðningsmanna félagsins. Harper er ekki dag. Í stað pasta, lék með Steve Sidwell á miðju auðvelt hrísgrjóna eða 19.35 Íþróttamaður ársins 2007 Sýn Reading á síðustu leiktíð, þegar að feta í kjúklings fær Harp- Reading kom liða mest á óvart, og fótspor Steve en 00.30 San Antonio - Toronto Sýn 1. janúar einnig fyrir tveimur árum þegar Brynjar hefur að er sér ekta enskan West Ham mætti Man. Utd. í síðasta leik. liðið náði besta árangri sem náðst mínu mati staðið sig morgunverð með öllu 14.45 hefur í ensku 1. deildinni frá upp- frábærlega.“ tilheyrandi – og helst Nú er það Arsenal. Kl. á Sýn 2. hafi. Samvinna þeirra tveggja var Brynjar er ennþá extra skammt af beik- 12.30 Fulham - Chelsea Sýn 2 annáluð og þóttu þeir ná einstak- að jafna sig á lega vel saman. Harper viðurkenn- meiðslum sem oni. „Þetta er eini matur- 14.45 Arsenal - West Ham Sýn 2 ir að það hafi tekið tíma að venjast hann hlaut í inn sem gefur mér orkuna því að spila við hlið Brynjars, eftir leiknum gegn 14.55 Man. Utd. - Birmingham Sýn Extra að Sidwell fór á frjálsri sölu til Sunderland um sem ég þarf til að komast í 14.55 Reading - Portsmouth Sýn Extra 2 Chelsea í sumar. miðjan mánuð- gegnum 90 mínútur,” segir „Ég og Steve vorum mjög nánir inn þegar Harper. 14.55 Middlesbrough - Everton Sýn Extra 3 og náðum frábærlega saman á vell- sauma þurfti inum. Við spiluðum saman nánast átta spor í hné Steve Sidwell hefur fá 17.10 Aston Villa - Tottenham Sýn 2 samfleytt í fjögur ár og þekktum hans. Hann tækifæri fengið hjá Chel- hvor annan út og inn. Ef ég var með verður þó lík- sea. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES boltann þá vissi ég nákvæmlega lega kominn á hvar ég gat fundið Steve. Það sama sinn stað við hlið 2. janúar átti við um hann. Við vissum hve- Harpers á miðju 19.35 Newcastle - Man. City Sýn Extra nær við áttum að halda djúpri stöðu Reading þegar og hvenær við gátum stungið okkur liðið heimsækir 19.50 Liverpool - Wigan Sýn 2 inn í teiginn. Þetta var orðið ósjálf- West Ham á öðrum 19.55 Bolton - Derby Sýn Extra 2 rátt hjá okkur,“ útskýrir Harper og degi jóla. 19.55 Blackburn - Sunderland Sýn Extra 3 DRAUMALIÐIÐ

» GUÐNI BERGSSON, fyrrverandi atvinnumaður í NÆTURVAKTIN Englandi og umsjónarmaður 4-4-2 á sjónvarpsstöðinni Sýn, hefur eðlilega fylgst vel með ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Sport fékk Guðna til að stilla upp Fernando Torres KOMIN Á DVD úrvalsliði deildarinnar, miðað við frammistöðu leikmanna Liverpool Nicolas Cristiano á fyrri helmingi mótsins. Anelka Ronaldo Bolton Man. Utd. „Það eru lítil vísindi á bak NÆTUR- við þetta val – Þetta er Joe Cole Steven Gerrard VAKTIN uppistaðan í þeim liðum Chelsea Liverpool sem hafa verið að standa allir 12 þættirnir á 2 diskum troðfullir af sig best í deildinni. Anelka Cesc Fabregas aukaefni; tilurð þáttanna fær að vera þarna því hann Arsenal / upptökur frá spunum, Patrice Evra William Gallas gerð næturvaktarinnar er í hópi markahæstu Man. Utd. Arsenal og yfirlestur manna þrátt fyrir að vera í (commentary) liði í neðri hlutanum. Fabre- frá höfundum Kolo Toure Rio Ferdinand og aðalleikurum. gas stendur upp úr – sem Arsenal Man. Utd. besti leikmaðurinn í besta 2 Eigum við liðinu. Hann hefur spilað DVD að ræða Jose Reina það eitthvað? frábærlega, skorar mikið og er einnig að leggja upp. Hann Liverpool hefur skarað fram úr það sem af er,” segir Guðni.

4 sport

SÉRFRÆÐINGARNIR SVARA ÆTLA AÐ ÉTA EINS OG SVÍN Óhætt er að segja á Englandi. Hermann og félagar fá Arsenal í heimsókn Hvaða staða hentar á öðrum degi jóla og Middlesbrough þann 29. desem- ber. Á nýársdag heimsækir Portsmouth síðan Íslend- að íslenskir atvinnu- ingaliðið Reading heim og verður það fjórði leikur liðs- Eiði Smára ins á níu dögum. Hermann segir að knattspyrnustjórinn menn í knattspyrnu Harry Redknapp hafi gefið leikmönnum þau skilaboð best hjá Barcelona? að hvílast og nærast vel yfir hátíðarnar. „Það er fínt því upplifi jólin með ég hef haft það fyrir sið að éta eins og svín yfir hátíð- arnar, til að hafa orku í þessa leiki. Það hefur virkað vel ólíkum hætti. Fulltrúar fyrir mig hingað til,“ segir Hermann hlæjandi en bætir Ólafur Kristjánsson: þó við að hann muni láta sætindin vera. Sem fremsti Íslands á Englandi fara Hermann borðar hamborgarhrygg á aðfangadag en miðjumaður. segist aðspurður ekki fá að komast nálægt eldhúsinu. Þá snýr hann í gegnum erfi ðustu „Ég ætla ekki að vera að ljúga neinu. Ég tek lítinn þátt í jólamatnum. Í staðinn fæ ég að leika mér við krakkana á móti mark- törn ársins í kringum og til að standa undir nafni sem heimilisfaðir legg ég inu og getur kannski á borð, svona til að fá að vera með.“ þannig nýtt hátíðarnar á meðan Hermann hefur spilað á Englandi síðasta áratuginn útsjónarsemi og er því fyrir löngu orðinn vanur þessum óhefðbundna atvinnumenn á Spáni, jólahaldi. „Þetta er fyrir löngu orðið rútínerað hjá sína. Hann vantar Flestir íslensku leikmannana fá okkur og ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Það er verst aðeins upp á hraðann til að Ítaliu og á Norðurlönd- sendan út til sín séríslenskan þegar maður lendir í því að spila útileik annan í jólum vera fremstur hjá liði eins og jólamat − og að sjálfsögðu er því þá fer liðið á hótel á jóladag. Núna eigum við útileik jólaölið á sínum stað. Barcelona. unum fá leyfi til að fara á nýársdag og þess vegna verð ég á hóteli í Reading á nýársnótt, sem er náttúrulega hundfúlt fyrir fjöl- Bjarni Jóhannsson: heim og halda upp á jólin í skyldumann. En þetta er víst hluti af starfinu,“ segir Fremstur á Hermann.

miðjunni í 4- faðmi stórfj ölskyldunnar. FÆR FORELDRANA Í HEIMSÓKN 3-3. Það er EFTIR VIGNI GUÐJÓNSSON Fulltrúi Íslands í skosku úrvalsdeildinni, hinn 19 ára gamli Eggert besta stað- Gunnþór Jónsson, er einhleypur en býr þó við þann munað að fá for- an hans í etta er vissulega nokkuð frábrugðið eldra sína í heimsókn yfir jólin. „Og þau taka að sjálfsögðu hamborg- því leikkerfi. Þ því að halda jólin á Íslandi en við reynum þó arhrygginn, rjúpuna og jólaölið með sér,“ segir Eggert, sem býr í eftir fremsta megni að halda í alla íslensku Edinborg ásamt félaga sínum Haraldi Björnssyni, leikmanni ungl- Haldi hann siðina. Ég tók hamborgarhrygginn, hangikjötið, inga- og varaliðs Hearts. Haraldur fær að fara heim til Íslands yfir áfram að sýna jólaölið og meira að segja rauðkálið með mér frá Íslandi í vikunni,“ hátíðarnar en Eggert verður í eldlínunni með aðalliðinu og fær því þann dugnað og einbeitingu segir Hermann Hreiðarsson, leikmaður Portsmouth í ensku úrvalsdeild- ekkert frí. inni. „Þetta eru fyrstu jólin mín fjarri heimahögum og ég býst við að sem hefur einkennt leik hans Hann, líkt og aðrir íslenskir leikmenn á Bretlandseyjum − Brynjar þetta verði svolítið skrítið jafnvel þó að mamma og pabbi verði hjá að undanförnu aukast líkurnar Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson hjá Reading, Heiðar Helguson mér. Þetta verður líka í fyrsta sinn sem ég þarf að passa mig á því á byrjunarliðssæti. hjá Bolton, Jóhannes Karl Guðjónsson hjá Burnley og Eggert sem ég set ofan á mig á jólunum. Fimm leikir á tveimur vikum eru Gunnþór Jónsson hjá Hearts í Skotlandi, stendur í ströngu yfir náttúrulega hálfgerð geðveiki og væru alveg nógu mikil áskorun án Logi Ólafsson: hátíðarnar og gengur í gegnum álagsmesta tímabil hvers árs jólamatsins,“ segir Eggert og hlær. Það passar honum best að vera fremsti miðju- maður í lið Barcelona. Við sáum í leiknum gegn Rangers af hverju. Hann á að hafa pínulítið frjálsar hendur og er auk þess vinnusamur og duglegur. Heimir Guðjónsson: Hann stóð sig ágætlega í stöðu fremsta sóknar- manns í fyrra en mér finnst eiginleikar hans, eins og yfirsýnin og leikskilningurinn, nýtast miklu betur á miðj- unni í þessu 4-3-3 leikkerfi Barcelona. Hann á að vera á miðjunni. FRÁBÆRT AÐ FÁ AÐ HITTA ALLA FJÖLSKYLDUNA

iður Smári Guðjohnsen og Emil sem áætlað er að heimsækja. Þetta verða því EHallfreðsson eru einu íslensku annasöm jól, en mjög skemmtileg,“ segir Eiður atvinnumennirnir sem spila í Smári í léttum dúr. spænsku og ítölsku úrvalsdeildinni. Eiður Smári, sem þekkir vel hvernig það MÆTIR BEINT Í HRYGGINN er að spila fjölda leikja yfir hátíðarnar Segja má að það sama verði uppi á teningnum hjá frá tíma sínum í Englandi, neitar því ekki Emil Hallfreðssyni og hjá Eiði Smára, en lið hans að jólafríðið sem leikmenn á Spáni fá sé Reggina spilar gegn Catania í dag. „Ég spila leikinn mikill kostur. Í fyrra hélt hann upp á jólin og flýg um kvöldið til Rómar. Snemma á aðfangadag á Íslandi í fyrsta sinn í mörg ár og það fer ég þaðan til London og síðan til Íslands. Ég verð sama verður uppi á teningnum þessi jólin. væntanlega lentur um fimmleytið og keyri því „Jólafríið hjá mér í ár verður reyndar beint heim í hamborgarhrygginn hjá mömmu,“ mun styttra en í fyrra. Ég þarf að vera segir Emil hinn kátasti, en hann var ekki mjög kominn á æfingu í Barcelona að morgni 29. spenntur fyrir því að eyða jólunum á Ítalíu, desember,“ segir Eiður Smári, en í fyrra miðað við þær upplýsingar sem hann fékk frá gat hann dvalið á Íslandi yfir áramótin. liðsfélögum sínum um ítalska jólasiði. „Mér Hann segir það þó afar kærkomið að fá að skilst að aðalfæðið yfir hátíðarnar sé fiskur. vera á Íslandi yfir hátíðarnar. „Með því að Það er ekki beint heillandi og því er ég koma heim fæ ég tækifæri til að hitta alla dauðfeginn að komast heim,“ segir Emil, sem fjölskylduna, ekki bara þann hluta af dvelur á Íslandi í rúmlega vikutíma. „Ég næ henni sem kom gjarnan í heimsókn yfir líka áramótunum hér og flýg út að hátíðarnar á meðan við vorum í morgni 2. janúar. Það er kærkomið Englandi. Það er stærsti munurinn. En að fá smá frí á Íslandi og ég það verður nóg að gera á þessum fáu ætla að njóta þess í botn.“ dögum heima því þeir eru margir

6 sport 11 VANMETNIR Á ENGLANDI Sport stillti í nóvember upp ellefu leikmönnum í ofmetnasta lið ensku úrvalsdeildarinnar. Nú er blaðinu snúið við og hinir van- metnu fá að láta ljós sitt skína. Þetta eru leikmenn sem eiga margir hverjir erindi í sterkara félagslið, fá ekki alltaf það hrós sem þeir eiga skilið og falla gjarnan í skuggann af dýrðarljóma stærstu stjarnanna. Hjá stuðningsmönnunum eru þessir leikmenn þó oftar en ekki stærstu stjörnurnar. EFTIR HJALTA ÞÓR HREINSSON.

ROQUE SANTA CRUZ GABRIEL AGBONLAHOR Hefur verið frábær með Blackburn og er skrýtið að stærra lið hafi Hlýtur að fá tækifæri með enska landsliðinu eftir vaska framgöngu ekki hreppt hann þegar Bayern München sleppti honum í sumar. í deildinni. Má reyndar enn spila fyrir Nígeríu og Skotland vegna Markaskorari af Guðs náð, öflugur í loftinu og alltaf með augað uppruna síns en hefur spilað með U21-árs liði Englands. Mikill hraði á markinu eins og sönnum framherja sæmir. Er einnig talinn einkennir leik hans en hann er einnig naskur á mörk. Var valinn besti afburðamyndarlegur og var meðal annars valinn kyn- ungi leikmaðurinn hjá Villa á síðasta tímabili. þokkafyllsti leikmaður HM 2006 af Kicker og Die Welt. Lið: Aston Villa Lið: Blackburn Þjóðerni: Enskur Þjóðerni: Paragvæi Fæddur: 13. október 1986 Fæddur: 16. ágúst 1981 Hæð: 180 cm Hæð: 191 cm Þyngd: 80 kg Þyngd: Vissir þú: Hleypur ótrúlega hratt og þurfti að velja milli frjálsra íþrótta Vissir þú: Árið 2004 söng hann með þýska eðalrokkbandinu og knattspyrnu. Villa hafði ekki mikla trú á honum fyrst þar sem hraðinn Sportfreunde Stiller þar sem hann söng frasann, „Ich, Roque,” var nánast hans eina vopn. Það hefur þó breyst. í samnefndu lagi sem þýðir „I Rock,” eða „Ég rokka”. Lagið komst ofarlega á vinsældalista í Þýskalandi og Austurríki.

NIKO KRANJCAR MIKEL ARTETA „Gaurinn sem skorar bara flott mörk,“ heyrist stundum þegar menn reyna að Einn allra besti leikmaðurinn utan „stóru fjögurra” liðanna, ef ekki átta sig á hver þessi Króati er. Virkilega öflugur leikmaður með góða yfirsýn sem sá besti. Frábær alhliða miðjumaður sem þó fær engin tækifæri með Portsmouth fékk á aðeins 3,5 milljónir punda og á það til að skora ótrúlega falleg spænska landsliðinu – líklega vegna þess að hann er ekki í nægi- mörk. Kjarakaup þar á ferð. lega sterku liði. Skapandi leikmaður með gott auga fyrir sam- Lið: Portsmouth herjanum og hefur afburða sendingagetu. Frábær leikmaður. Þjóðerni: Króatískur Lið: Everton Fæddur: 13. ágúst 1984 Þjóðerni: Spænskur Hæð: 185 cm Fæddur: 28. mars 1982 Þyngd: 80 kg Hæð: 176 cm Vissir þú: Árið 2005 fór Kranjcar frá Dinamo Zagreb, þar sem hann varð fyrirliði Þyngd: 65 kg aðeins 19 ára, til erkifjendanna Hadjuk Split í Króatíu. Það var langstærsta frétt Vissir þú: Arteta byrjaði feril sinn hjá Barcelona en komst aldrei langt ársins í landinu það árið enda afar sjaldséð en umboðsmaður hans var einnig þar. Hann fór síðan til Paris St. Germain í Frakklandi, þaðan til Rangers í myrtur skömmu síðar af mafíunni. Skotlandi og aftur heim til Spánar þaðan sem leiðin lá á lánssamning til Everton áður en hann var keyptur árið 2005.

SULLEY MUNTARI MATHIEU FLAMINI Gríðarlega öflugur leikmaður sem kom frá Udinese síðasta sumar Hefur hlotið endurnýjun lífdaga eftir erfiða tíma hjá Arsenal. Fjöl- fyrir sjö milljónir punda. Líkamlegur styrkur, boltameðferð og hæfur leikmaður sem varð pirraður á því að fá ekki að spila í sinni leikskilningur eru meðal kosta þessa stráks sem var uppgötvaður á uppáhaldsstöðu, á miðri miðjunni. Hefur leikið vel á tímabilinu HM unglingaliða árið 2001. Þar var hann talin framtíðarstjarna ásamt í fjarveru Gilberto Silva en hefur lítið verið viðloðandi landslið mönnum eins og Kaká. Algjör lykilmaður hjá Pompey. Frakka, mörgum til undrunar. Lið: Portsmouth Lið: Arsenal Þjóðerni: Ghanamaður Þjóðerni: Franskur Fæddur: 27. ágúst 1984 Fæddur: 7. mars 1984 Hæð: 180 cm Hæð: 178 cm Þyngd: 77 kg Þyngd: 65 kg Vissir þú: Muntari æfði með Manchester United þegar hann var Vissir þú: Flamini lýsti því yfir í apríl á þessu ári að hann ætlaði að 16 ára en Sir Alex Ferguson hafði ekki áhuga á honum á þeim finna sér nýtt lið um sumarið og borga sjálfur upp samning sinn. tímapunkti. Ferguson reyndi svo að kaupa hann árið 2005 án Hann fann ekki rétta liðið og Arsene Wenger fékk hann til að árangurs. vera áfram.

WES BROWN RYAN NELSEN Oft álitinn varaskeifa hjá Hver? Einmitt. Það vita fáir hver þessi GEORGE MCCARTNEY meistara liðinu en hefur staðið maður er en hann er lykilmaður í liði ALVARO ARBELOA Þessi fyrrverandi fyrirliði sig frábærlega í vetur. Blackburn. Kom til Englands árið 2005 Þessi fjölhæfi varnarmaður kom Sunderland hefur vakið mikla Hefur spilað yfir 200 leiki frá DC United og er gríðarlega sterkur til Englands fyrir 2,5 milljónir athygli hjá Íslendingaliðinu. fyrir United á ellefu árum miðvörður sem hefur komið punda og hefur unnið hug og Mick McCarthy kallaði hann en meiðsli hafa sett stóran skemmtilega á óvart í deildinni. Er hjörtu stuðningsmanna Liver- „Herra Áreiðanlegan,” og það svip sinn á feril hans. Er í miklum orðinn fyrirliði hjá sínu félagi. pool. Hann fór frá Real Madrid ekki að ósekju. Stöðugur, metum hjá Sir Alex Ferguson enda Lið: Blackburn til Deportivo La Coruna áður en áræðinn og reyndur leik- bæði sterkur sem miðvörður og hægri Þjóðerni: Nýsjálenskur hann gekki í raðir Rauða hersins. maður sem verst bæði vel og bakvörður. Stöðugur leikmaður sem gerir Fæddur: 18. október, 1977 sækir oft upp vinstri kantinn Lið: Manchester United sjaldan mistök. Hefur staðið sig með góðum árangri. Hæð: 185 cm Þjóðerni: Enskur vel í fjarveru annars stöðugs Lið: West Ham Þyngd: 79 kg leikmanns sem einnig er oft Fæddur: 13. október 1979 Þjóðerni: Norður-írskur Vissir þú: Nelsen fór til Bandaríkj- vanmetinn, Steve Finnan. Hæð: 185 cm Fæddur: 24. apríl 1981 anna fyrir 10 árum, spilaði þar í Lið: Liverpool Þyngd: 72 kg háskólaboltanum og varð svo Hæð: 183 cm Þjóðerni: Spænskur Vissir þú: Brown hefur hafnað tveimur stjarna í MLS-deildinni. Hann Fæddur: 17. janúar 1983 Þyngd: 81 kg samningstilboðum frá United og gæti farið var einnig liðtækur krikketspil- Hæð: 183 cm Vissir þú: frítt frá félaginu næsta sumar. ari en tók fótboltann fram yfir. Að þrátt Þyngd: 76 kg fyrir ungan Vissir þú: aldur er JUSSI JÄÄSKELÄINEN Arbeloa McCartney ólst upp Kom fyrir 10 árum á aðeins 100 þúsund pund til Bolton og hefur spilað hættur að hjá Real yfir 350 leiki fyrir félagið. Hefur stigvaxið með hverju tímabili og er líklega leika með Madrid á toppi ferils síns sem stendur. Hefur verið lykilmaður hjá félaginu sem náði landsliði þar sem einum besta árangri í sögunni á síðasta tímabili. Var eitt sinn nálægt því að fara Norður- Rafael til Manchester United en gæti farið frá Bolton eftir að hann hafnaði samningstilboði Íra eftir Benítez þess síðasta sumar. að hann þjálfaði lenti upp á Lið: Bolton hann kant við stjóra Þjóðerni: Finnskur meðal þess, Lawrie Fæddur: 17. apríl 1975 annars í Sanchez. Hæð: 193 cm unglinga- Þyngd: 81 kg liðinu. Vissir þú: Jääskeläinen var valinn leikmaður ársins fyrir síðasta tímabil af bæði stuðnings- mönnum og leikmönnum Bolton. Gengur þú 8 km á hverjum klukkutíma?

Nei, líklega ekki, en það gera hins vegar úrin okkar. Þau verða nátengdari þér en þú heldur. Allar hreyfingar þínar halda úrinu gangandi! Hjarta úrsins eða óróaásinn nýtir orkuna, sem sjálfvindan framleiðir, og sveiflast fram og til baka og deilir þannig orkunni niður í sekúndur. Þetta gerist 28.800 sinnum á klukkustund sem jafngildir 8 kílómetrum eða 700.800 kílómetrum á 10 árum. Þrátt fyrir þetta er úrið enn að slíta barnsskónum.

- Gilbert úrsmiður www.jswatch.com

Laugavegi 62 - sími: 551-4100 16 sport AFDRIFARÍKT AFRÍKUMÓT HVAÐA FÉLAG Í byrjun næsta árs safnast bestu bestu. Gremja félaganna er því skiljanleg. þar sem hann hefur ekki verið lykilmaður í leikmenn Afríku saman í Gana þar „Auðvitað tel ég að það eigi að færa liðinu, sem er vel mannað af miðjumönnum. keppnina. Við þurfum að hugsa um þetta þar Englandsmeistarar Manchester United missa MISSIR sem 26. Afríkumót landsliða fer fram. sem þetta er ekki gott fyrir leikmennina eða engan leikmann en hversu mikil áhrif Fjölmargir leikmenn úr ensku úrvals- félögin. Það væri betra að spila mótið að Afríkumótið hefur á toppbaráttuna þar sem MEST? sumri til,“ segir Avram Grant, stjóri Chelsea, Arsenal og Chelsea veikjast sérstaklega deildinni munu leika á mótinu, sem um mótið en enska félagið missir alls fjóra verður afar forvitnilegt. hefur í för með sér mikinn missi fyrir leikmenn í allt að sex vikur yfir Afríku- Þrátt fyrir missinn úr úrvalsdeildinni er félög þeirra. keppnina. spennandi mót fram undan en CHELSEA , leikmaður Reading og margir af bestu leikmönnum EFTIR HJALTA ÞÓR HREINSSON EFTIR HJALTA ÞÓR HREINSSON , er á sama máli. „Tímasetningin er heims munu koma saman og kolröng, kannski ættu þeir að halda mótið í leika listir sínar í Gana. (Gana), Didier lok maí eftir hvert tímabil. Ef þeir breyttu Verið er að byggja tvo Drogba og Salomon íklegt er að um fjörutíu leikmenn úr dagsetningunum yrðu ekki öll þessi nýja velli og gera tvo Kalou (Fílabeins- Lensku úrvalsdeildinni verði kallaðir í vandamál,“ segir Sonko en félögin aðra upp fyrir ströndin), John Obi langt ferðalag til Gana til að spila fyrir leggja hart að sínum leikmönnum mótið, sem 4 LEIKMENN þjóð sína á Afríkumótinu sem hefst hinn 20. að sleppa mótinu. Fæstir hlýða því verður það Mikel (Nígería). janúar og lýkur með úrslitaleik 10. febrúar. kalli. glæsilegasta í Keppnin vekur upp meiri pirring meðal Chelsea, Everton, Newcastle og Ports- sögunni, að sögn EVERTON knattspyrnustjóra með hverju árinu og mouth missa öll fjóra leikmenn á mótið, mótshaldara. Joseph Yobo, Yakubu og Victor háværar óánægjuraddir hafa heyrst yfir Arsenal þrjá en önnur félög færri. Margir Anichebe (Nígería), Steven tímasetningu mótsins, sem er á miðju þessara leikmanna eru lykilmenn í liðum Pienaar (Suður-Afríka). tímabili flestra deilda í Evrópu. Leikmenn sínum. Essien, Kalou og Drogba hafa allir gætu verið frá félögum sínum í allt að sex átt fast sæti í byrjunarliði Chelsea og vörn NEWCASTLE vikur. Arsenal missir mikið með þeim Obafemi Martins (Nígería), Ger- Ekki þarf að fara mörgum orðum um Kolo Toure og Emmanuel hversu slæmt það er fyrir félög í Evrópu að Eboué. Það er lán fyrir emi (Kamerún), og missa leikmenn á mótið, bæði á Englandi sem Arsenal að Emmanuel (Senegal). og á meginlandinu. Uppgangur í afrísku Adebayor fer ekki þar knattspyrnunni hefur færst í aukana með sem Tógó komst ekki inn PORTSMOUTH hverju árinu og fleiri á mótið. Sulley Muntari (Gana), Nwankwo leikmenn frá Momo Sissoko fer Kanu og John Utaka (Nígería), álfunni spila nú frá Liverpool en deila meðal þeirra má um þann missi (Senegal).

ARSENAL STAÐREYNDIR UM AFRÍKUMÓTIÐ Kolo Toure og Gestgjafi: Gana Emmanuel Eboué (Fílabeinsströnd- Fyrsta mótið: 1957 in), Alexandre Dagar: 20. janúar til 10. febrúar (Æfingabúðir fyrir mótið valda 3 LEIKMENN Song (Kamerún). því að félagslið missa leikmenn mun fyrr en ella) Lið: 16 BIRMINGHAM Fjöldi keppnisstaða: Fjórir Richard Kingson (Gana), Mehdi Núverandi meistari: Egyptaland Nafti (Túnis) Flestir titlar: Egyptaland (5), Gana og Kamerún (4). WEST HAM

LEIKMENN Mótið hefur verið haldið annað hvert ár frá árinu 1967. 2 John Pantsil (Gana), Henri Sigurvegarinn spilar í Álfukeppninni árið 2009. Camara (Senegal) Riðill 1: Gana, Egyptaland, Nígería, Túnis TOTTENHAM Riðill 2: Kamerún, Fílabeinsströndin, Marokkó, Senegal Didier Zokora (Fílabeinsströnd- in), Hossam Ghaly (Egyptaland) Riðill 3: Gínea, Malí, Suður-Afríka, Sambía

BOLTON Riðill 4: Angóla, Benín, Namibía, Súdan Abdoulaye Méïté (Fílabeinsströnd- in), El-Hadji Diouf (Senegal) HAWKEYE-TÆKNIN KOMIN TIL AÐ VERA READING Nú er það ekki talið lengur ópu. Hann er þó alfarið á móti því (AWKEYE T¾KNIN Emerse Faé (Fíla- spurning um hvort, heldur að dómarar geti stuðst við endur- beinsströndin), sýningar til að álykta um umdeild b(AWKEYEm T¾KNINHEFURVERIÈNOTUÈMEÈGËÈUM¹RANGRIÅTENNISOGKRIKKET hvenær enska knattspyrnu- Å%NGLANDI%NSKAÒRVALSDEILDINKANNARNÒHVORTRAUNH¾FTSÁAÈNOTAST Andre Bikey (Kamerún) atvik. „Fótboltinn verður að halda sambandið hefj i notkun á sínu mannlega eðli, en við verðum VIÈT¾KNINATILAÈSKERAÒRUMHVORTBOLTIHAFIFARIÈINNFYRIRMARKLÅNU MIDDLESBROUGH hinni svokölluðu Hawkeye- um leið að lágmarka mistök,“ segir %FTIRLITSKERFI(AWKEYEVIRKARSVONA -YNDVINNSLUFERLI Platini. 9FIRMYNDIR ¹SEKÒNDUF¾RASTÅ Mohamed Shawky, Mido marklínutækni í ensku Hawkeye-tæknin hefur verið -YNDAVÁLAR SAMEIGINLEGA notað með góðum árangri í krikket !ÈL¹GMARKI (Egyptaland) úrvalsdeildinni. STJËRNSTÎÈ og tennis. Enska úrvalsdeildin H¹G¾ÈA OGH¹HRAÈA WIGAN mræðan um Hawkeye hefur hefur staðið fyrir ýmsum prófun- MYNDAVÁLUMYRÈI U staðið yfir allt frá því að um á tækninni síðustu misseri og KOMIÈFYRIRALLT tæknin kom fyrst fram á munu niðurstöður þeirra rann- ÅKRINGUMVÎLLINN Julius Aghahowa (Nígería), Sal-   omon Olembe (Kamerún) sjónarsviðið árið 2001. Skiptar sókna ráða því hvort tæknin verð- skoðanir eru um hvort rétt sé að ur tekin upp. „Ef í ljós kemur að notast við tæknina, en eins og sjá tæknin er 100% örugg, þá munum SUNDERLAND má á skýringarmyndinni hér til við innleiða hana í enska knatt- hliðar gengur hún út á að 10 spyrnu,“ segir Brian Barwick, for- !LLARMYNDAVÁLAR ¶RJ¹RMYNDAVÁLAR Dickson Etuhu (Nígería) myndavélum er komið fyrir á maður enska knatt- ERUSTÎÈUGTMEÈ VINNASAMANTILAÈN¹ ákveðnum stöðum innan vallar- spyrnusambandsins. AUGUN¹FYRIRFRAM ÖRÅVÅDDARMYNDAF MANCHESTER CITY ins sem fylgjast með hverri ¹KVEÈNUM BOLTANUM hreyfingu boltans á gríðar- LÅNUM Kelvin Etuhu (Nígería) 1 LEIKMANN lega nákvæman hátt. Stærsti kosturinn er sá Michel Platini, FULHAM að með Hawkeye er auð- forseti UEFA, veldlega hægt að styður notk- un Hawkeye. (Senegal) úrskurða um hvort bolt- (¾GTERAÈSJ¹N¹KV¾MA inn fari inn fyrir marklín- STAÈSETNINGUBOLTANSVIÈENDALÅNU LIVERPOOL una – komi sú staða upp. MEÈAÈSTOÈT¾KNINNAR 3KEKKJUMÎRKERUMILLIMETRAR Momo Sissoko (Malí) Ekki er langt síðan Michel Platini, forseti BLACKBURN UEFA, lýsti opinberlega yfir stuðningi við !ÈSTOÈARDËMARIGETURSÁÈUPPTÎKU  Aaron Mokoena (Suður-Afríka) því að taka FR¹(AWKEYEVIÈHLIÈARLÅNUNAMEÈMJÎG upp Hawk- SKÎMMUMFYRIRVARA%KKIÖARF eye-tækn- AÈSTÎÈVALEIKINNÅLENGRITÅMA ina í Evr- '2!0()#.%73 SENDUM Í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT

«SNÞMBt3FZLKBWÓLt4ÓNJtXXXNBSLJEJT

Æfi ngastöð sem notar ekki lóð og því alveg hljóðlaus. Minna álag á liðamót.

SKÍÐI OG BRETTI HAMMER CHICAGO BIO FORCE Boxsett - púði, hanskar, sippuband og teljari. FRÁBÆR TILBOÐ Í GANGI NÚNA 109.000 10.800 NORCO RIVET FREESTYLE SCOTT VOLTAGE 26” KETTLER FITMASTER SIPPUBÖND „Dirt Jump-street“ 24.900 FRÁ 39.900 69.000 FRÁ 690 fj allahjól, Í miklu úrvali Þú getur þjálfað allan GIANT SEDONA DX líkamann FINNLO AB-DOMINOX 45.200 VIVI SWEETY 14” í þessari 5.900 TILBOÐ 36.160 stöð #PSHBSIKØMGZSJS 12.900 Frábært tæki karla og konur, Barnahjól til að þjálfa HÓSBS  GZSJSÈSB maga- dempari Dúkkusæti vöðvana. að framan og karfa og í hnakk. GZMHKBNF§

NORCO ZX-50 16” KETTLER RUN ME! 11.500 HARROWS PÍLUR 99.000 6.400 Barnahjól GZSJS Göngu- og hlaupa- Offi cial FRÁ 990 ára. band, auðvelt að Competition leggja saman.

ÞRÍHJÓL - TRANSPORTER E>E6G™HÏ6™,''-, BORÐTENNISBORÐ 6.900 36.500 SÓIKØMGZSJS börn á KETTLER HANDLÓÐ aldrinum ÈSB 3.700 LHIBOEMا 18 sport LEIKIR TIL AÐ TAPPA AF JÓLASTRESSINU

VICTOR VALDES Á messu heilags Þorláks í ár ber svo til að heitustu „derby“ leikir IKER CASILLAS Aldur: 25 ára Þjóðerni: Spánn Spánar og Ítalíu eru leiknir. Einhverjum kann að fi nnast grátlegt Aldur: 26 ára Þjóðerni: Spánn Frábær milli stanganna en lendir í vand- að ná ekki fullri einbeitingu á þessa risaslagi í jólastressinu en þeir Að mínu mati besti markvörður heims. ræðum þegar hann er pressaður. Skortir Góður í öllu sem markvörður þarf að vera stöðugleika í sinn leik. 7 verða efl aust fl eiri sem nýta sér tækifærið og afstressa sig aðeins með því að horfa á góðan fótbolta. góður í. 10 MARCELO Aldur: 28 ára Þjóðerni: Frakkland EFTIR EINAR LOGA VIGNISSON Aldur: 19 ára Þjóðerni: Brasilía Frábær bakvörður, sterkur í vörn og sókn. eð tilkomu Meist- þeir leikið fyrir höfuðand- Nokkuð sterkur bakvörður, sérstaklega í Hefur átt stóran þátt í því að varnarleikur aradeildarinnar stæðinginn og glata M sóknarleiknum. Á þó í nokkrum vandræð- liðsins er betri en undanfarin ár. 9 hefur innbyrðis jafnframt ærunni á gamla leikjum stórliða Evrópu staðnum. Luis Figo er um með varnarleikinn. 7 RAFAEL MARQUEZ fjölgað mjög en það dregur sjálfsagt sá leikmaður sem FABIO CANNAVARO Aldur: 28 ára Þjóðerni: Mexíkó ekkert úr hitanum í best hefur leikið í báðum kringum stærstu leikina í treyjum og Madrídingar Aldur: 34 ára Þjóðerni: Sterkur á boltanum og gefur frábær- deildarkeppnunum. Þannig virða hann mikið en í Ítalía ar sendingar en getur lent í vandræðum horfa fleiri sjónvarpsáhorf- Barcelona er hann einn Frábær varnarmaður en þegar hann er undir pressu. 7 endur á leiki Manchester hataðasti leikmaðurinn í United og Liverpool en sögu félagsins. Michael hefur lent í vandræðum á GABRIEL MILITO nokkurn annan leik utan Laudrup fékk sömuleiðis Spáni því þar er ekki eins Aldur: 27 ára Þjóðerni: Argentína úrslitaleiksins í Meistara- óblíðar móttökur og var þó mikil hjálparvörn og á Ítalíu. 8 deildinni. Spánverjar eiga Laudrup látinn fara frá Mjög öflugur miðvörður sem hefur fáa ræpumetið, um engan leik Barca gegn vilja sínum. En PEPE veikleika. Hann er „skemmtilega“ grófur eru skrifaðir fleiri dálk- hann hló best í lokin, leiddi Aldur: 24 ára Þjóðerni: Portúgal og staðsetur sig afar vel. 9 sentimetrar en árlegar Madrid til meistaratignar viðureignir Barcelona og eftir langa þrautagöngu í Mjög öflugur varnarmaður sem hefur CARLES PUYOL Real, sem fram fer á Nou skugga Barcelona og var staðið sig vel í ár. Sterkur í loftinu og Aldur: 29 ára Þjóð- Camp í kvöld. valinn besti erlendi góður að spila boltanum úr vörninni. 8 erni: Spánn Mílanóliðin setja engin knattspyrnumaðurinn met með sínum leikjum en síðustu 25 ára í aldamóta- SERGIO RAMOS Hjartað í liði Barce- um þá er haldin sérstök uppgjöri spænskra Aldur: 21 árs Þjóðerni: Spánn lona. Öflugur leiðtogi tölfræði og er ævinlega Bernd Schuster var einn allra besti sparkfræðinga. Öflugur bakvörður sem tekur virkan þátt og frábær varnarmað- tekið vandlega fram í Þjálfari Madrid, Bernd leikmaður heims þegar hann var á í sókninni. Hefur bætt sig mikið síðustu ur sem gefur sig allan tölfræði helstu hetja úr sögu hátindi ferils síns og er einn af fáum Schuster, lék með báðum félaganna hvernig árangur félögunum. Hann spilaði ár. 9 í leikinn. 10 leikmönnum sem hafa leikið fyrir þeirra hafi verið í Mílanó- bæði Barcelona og Real Madrid. Hér lungann úr ferlinum með WESLEY SNEIJDER YAYA TOURE einvíginu. En kannski eiga sést hann í leik með Barcelona árið Barca en fór svo til Real og Ítalarnir met í monti með þaðan reyndar til höfuð- Aldur: 23 ára Þjóðerni: Holland Aldur: 24 ára Þjóðerni: Fílabeinsströndin 1988. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY þennan leik. Eftir að liðin borgarfjendanna í Atleticó Arftaki Beckham og að mínu mati betri Stór og sterkur miðjumaður sem bindur voru í tvígang dregin saman Madríd og náði þannig að leikmaður. Frábærar sendingamaður og saman vörn og miðju. Heldur stöðunni vel í Meistaradeildinni þótti „Derby di Milano“ bíta höfuðið af skömminni. Hann er talinn góður skotmaður. 8 og gerir hlutina einfalt. 7 ekki nógu gott og festist hið mikilfenglega mesti kvislingurinn af öllum þeim málalið- nafn „Derby d‘Europa“ í sessi. um sem sparkað hafa á Spáni. JULIO BAPTISTA XAVI SÉRSTAÐA EL CLÁSICO GEORG SAMEINAR OG SUNDRAR Aldur: 26 ára Þjóðerni: Brasilía Aldur: 27 ára Þjóðerni: Spánn Án þess að hallað sé á ítölsku og ensku Lengstum var ekki sami ofsinn í kringum Virðist vera að finna sig hjá Real. Góður Einn besti miðjumaður heims og spil- leikina þá nýtur „El clásico“ nokkurrar leiki Internazionale og AC Milan og El skotmaður, góður að halda bolta en á í ar nánast undantekningarlaust vel fyrir sérstöðu. Skapast það einkum af þeirri clásico. Liðin úr sömu borg, fjölskyldur vandræðum með skila honum vel frá sér. 8 Barca. Frábær sendingamaður og einn sá flóknu sögulegu togstreitu sem er á milli klofna í stuðningi sínum og venjulega allt besti í að koma inn í teig að skora mörk. Barcelona og Real Madrid. Inn í hana með friði og spekt þótt rígurinn væri MAHAMADOU DIARRA blandast sjálfstæðisbarátta Katalóna og mikill. En síðustu ár hefur hallað heldur á 10 minningar um harðstjórn Franco. Kryddið ógæfuhliðina og í tvígang hafa leikirnir Aldur: 26 ára Þjóðerni: Malí Lykilmaður hjá Real sem sinnir sínu hlut- EIÐUR SMÁRI GUÐJOHNSEN er svo sú staðreynd að liðin bera ægis- verið flautaðir af vegna óláta. Öryggis- hjálm yfir önnur lið á Spáni og fátítt er að gæslan í kringum leikinn í dag verður verki mjög vel. Hann vinnur marga bolta Aldur: 29 ára Þjóðerni: Ísland þessi leikur sé ekki ákaflega mikilvægur í gífurleg. Leikurinn hefur verið mikilvæg- og spilar einfalt. Mjög vanmetinn. 8 Mikill stígandi í leik hans. Heldur bolta baráttunni um meistaratitilinn. ari fyrir Inter hin síðari ár enda liðið vel og gefur góðar sendingar. Góður í að Þrátt fyrir að rígurinn á milli Barca og staðið í skugga Milan í hálfan annan stinga sér inn í teig af miðjunni. 8 Real sé slíkur að fáu verði við jafnað áratug. Nú virðast valdahlutföllin hafa Aldur: 23 ára Þjóðerni: Brasilía kemur það ekki í veg fyrir að liðin hafa snúist við, Inter að stinga af í deildinni Hefur sprungið út á þessu tímabili og spil- ANDREAS INIESTA alloft átt viðskipti með leikmenn sín í annað árið í röð á meðan Milan misstígur millum. Aðdáendur eru ekkert ánægðir sig heima fyrir þótt sigrar vinnist á að frábærlega. Ótrúlega öflugur maður Aldur: 23 ára Spánn með það og sjaldan ná leikmenn hylli hafi alþjóðavettvangi. gegn manni. Leikmaður sem getur unnið Frabær leikmaður sem býr yfir ótrúlegri leiki upp á eigin spýtur. 9 boltameðferð og miklum leikskilningi. Mætti vera sterkari varnarlega. 9 HEIMIR METUR LIÐIN Í EL CLASSICO RAUL Heimir Guðjónsson er þjálfari FH í Landsbankadeild karla og helsti sérfræð- Aldur: 30 ára SAMUEL ETO´O ingur sjónvarpsstöðvarinnar Sýnar um spænska boltann. Sport fékk Heimi Þjóðerni: Aldur: 26 ára Þjóðerni: til að bera saman lið Barcelona og Real og meta gæði einstakra leik- Spánn Kamerún manna. Eins og einkunnir Heimis bera með sér telur hann liðin nánast Súrefnistjald- Barcelona er sem annað hnífjöfn að styrkleika. ið er greini- lið þegar Eto´o er með. lega að virka. Ótrúlega vinnusamur og „Barcelona er að mínu mati með betur mannað lið en án Messi vantar Hefur verið fljótur. Frábær í að klára mikið og því er lið Real hærra í þessari stigagjöf. En þar sem Barcelona er frábær á tímabilinu, vinnur vel fyrir liðið færin sín. Einn allra besti nánast ósigrandi á heimavelli ætla ég spá því sigri. Lokatölur verða 3-2 í frábærum fót- og skorar reglulega. 9 framherji heims í dag. 10 boltaleik þar sem sóknarleikur verður í hávegum hafður hjá báðum liðum.“ RUUD VAN NISTELROOY RONALDINHO Aldur: 31 árs Þjóðerni: Holland Aldur: 27 ára Þjóðerni: Brasilía Samtals Samtals Einstakur framherji og að mínu mati Er aðeins of mikið á pöbbnum um þess- 111 STIG 112 STIG hættulegasti „teigmaður” í boltanum í dag. ar mundir en í formi er hann ótrúlegur Alltaf líklegur til að skora. 10 skemmtikraftur. 8 BEKKUR BEKKURINN BERND FRANK Jerzy Dudek Jorquera SCHUSTER RIJKAARD Royston Drenthe Deco Aldur: 48 ára Aldur: 45 ára Fernando Gago Giovanni Þjóðerni: Þýskaland Þjóðerni: Holland Guti Bohan Krkic Hefur staðið við loforð- Hefur náð frábærum Gabriel Heinze Gianluca Zambrotta in sem hann gaf fyrir árangri með Barce- Gonzalo Higuain Silvinho tímablið um að spila lona og allir hljóta Arjen Robben Thierry Henry meiri og betri sóknar- að vera sammála að leik en síðustu ár. Hann Frábær bekkur, skipaður eintómum lands- Ekki alveg sami klassi og yfir bekknum hjá undir stjórn hans hefur skapað góða liðs- liðsmönnum sem veikja ekki byrjunarlið- Real en engu að síður frábærir leikmenn, hefur liðið spilað heild og liðið hefur spil- ið. 9 þar af nokkrir afar efnilegir. sóknarbolta af bestu 8 að vel. 9 gerð. 9

AF HVERJU HELD ÉG MEÐ

TOTTENHAM Ég byrjaði að fylgjast með enska boltanum um tíu ára aldur og hélt í fyrstu með Liverpool. En þar sem flestir vinir mínir héldu með því liði eða Manchester United fór ég að leita að einhverju frum- desember 2007 legra liði. Ég leitaði því að einhverju frumlegra liði og hallaðist um tíma að Norwich og Wolves, sem voru í svo flottum búningum. Það hefur verið síðan um 1979 sem ég fór að halda með Tottenham, þar sem leik- Sport menn á borð við Ossie Ardiles, Glenn Hoddle, Garth Crooks og Steve Archibald voru aðalmennirnir. Síðan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM ÍÞRÓTTIR ] hef ég fylgt því í gegnum súrt og sætt – þó aðallega súrt. Ég veit þó að okkar tími mun koma. Liðið vantar tvo góða varnarmenn og einn duglegan miðjumann. Þá verðum við ósigrandi. ÍA Ég byrjaði að halda með ÍA vegna þess að föðurbróðir minn, sem bjó á sama bæ, er einlægur stuðningsmaður Skagamanna. Ég fékk oft að fara með honum á leiki og ég man að stundum flýttum við mjöltum til að komast í tæka tíð. Skagamenn hafa aldrei farið langt frá toppnum lengi í einu þannig að þetta hefur verið nokkurn veginn samfelld sæla. Að vísu eru Skagamenn aldrei sáttir við að vera neðar en í fyrsta sæti en það er ekki langt í næsta Íslandsmeistaratitil, það er nokk- uð ljóst. Ég mæti á flesta heimaleiki, gjarnan er ég reyndar að lýsa leikjunum í útvarpi og hef heyrt að ég þyki ekki alveg hlutlaus. Ég vísa því að sjálfsögðu á bug. Ég reyni allavega að halda mig á mottunni. Gísli Einarsson, sjónvarpsmaður LÆRDÓMUR SEM CAPELLO MÁ DRAGA AF FYRRI ÞJÁLFURUM Terry Venables 1994-1996 Sigurhlutfall: 46% Lærdómur: Sem þjálfari enska landsliðsins áttu lítið einkalíf. Ef þú vilt losna við að óþægilegar stað- reyndir verði gerð- ar opinberar skaltu skapa þér sambönd á meðal blaðamanna. Æfðu víta- spyrnur. Glenn Hoddle 1996-1998 Sigurhlutfall: 61% Lærdómur: Ekki skrifa æviminn- ingar þínar á meðan þú ert ennþá þjálf- ari, það getur komið þér í koll. Ef þú hefur einhverjar skoðanir á fötluð- um, haltu þeim fyrir sjálfan þig. Mundu að æfa vítaspyrnur. 1999-2000 Sigurhlutfall: 39% Lærdómur: Ekki láta hjartað stjórna heilanum, gerðu þér grein fyrir hvað þú ert að fara út í áður en þú tekur við landsliðsþjálf- arastarfinu. Fyrri hetjudáðir gleymast fljótt ef úrslit leikja eru ekki hagstæð Englend- ingum. Sven Göran Eriksson 2001-2006 Sigurhlutfall: 60% Lærdómur: Ef þú daðrar við félagslið á meðan þú ert enn við stjórnvölinn máttu eiga von á ríflegri kauphækkun. Ef þú daðrar við konur og sjeika í dulargervi verðurðu rekinn. Ef þú notar gler- augu líturðu út fyrir að vera eld- klár, ef þú lætur Wayne Rooney spila einan í fremstu víglínu lít- urðu út fyrir að vera nautheimsk- ur. Æfðu vítaspyrnur! Steve McLaren 2006-2007 Sigurhlutfall: 50% Lærdómur: Hvítar og vel snyrtar tennur bæta ekki upp fyrir bitlausa frammistöðu liðs þíns úti á vellinum. Ekki segja að Beck- ham sé búinn að vera á þínum fyrsta blaðamanna- fundi. Það gæti látið þig líta illa út ef þú þarft á honum að halda síðar. Það er ekki töff að vera með regnhlíf á hliðarlínunni.