Leikur Ársins Á Spáni
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
BARÁTTAN UM TITILINN HELDUR ÁFRAM HVAÐA LIÐ STENDUR SIG BEST Í JÓLATÖRNINNI? ÓLÍK JÓL ÍSLENSKRA LEIKMANNA desember 2007 AFDRIFARÍK AFRÍKUKEPPNI HARPER ÁNÆGÐUR MEÐ „BRYN“ Sport[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM ÍÞRÓTTIR ] EL CLÁSICO LEIKUR ÁRSINS Á SPÁNI SPÁÐ Í SPILIN FYRIR STÓRLEIK BARCELONA OG REAL MADRID Á NOU CAMP Í KVÖLD 2 sport FÓTBOLTAVEISLA Á „BRYN“ ER VANMETINN SÝNYFIR HÁTÍÐARNAR Enska knattspyrnan verður á sínum stað á Sýn um jólin og er Landsliðsmaðurinn óhætt að fullyrða að allir ættu að geta fundið eitthvað fyrir sinn Brynjar Björn Gunnars- snúð. Allir leikirnir yfi r hátíðarnar verða sýndir í beinni útsend- son hefur fest sig í sessi ingu og eru nokkrir sannkallaðir stórleikir á dagskrá. sem byrjunarliðsmaður hjá Reading, í kjölfar 23. desember Ekki þess að helsta stjarna liðsins undanfarin ár, Leikur ársins í spænska boltanum, El Clasico. Kl. 17.50 á Sýn. Steve Sidwell, gekk í 11.50 Man. Utd. - Everton Sýn 2 raðir Chelsea í sumar. James Harper, sem 13.55 Newcastle - Derby Sýn 2 spilar við hlið Bryn- 15.50 Atl. Madrid - Espanyol Sýn jars á miðjunni, er afar 16.00 Blackburn - Chelsea Sýn 2 ánægður með hvernig 17.50 Barcelona - Real Madrid Sýn samstarf þeirra hefur 21.00 New England - Miami Sýn þróast í vetur. EFTIR VIGNI GUÐJÓNSSON 29. desember James Harper og Brynjar Björn Gunnarsson eru fyrsti valkostur Steve Coppell, knatt- 26. desember OG ANTHONY SMITH spyrnustjóra Reading, á miðju síns liðs. Harper segist ekki öfunda Brynjar af því Íslendingaliðinu West Ham gekk vel hlutverki að leysa Steve Sidwell, lifandi goðsögn í augum stuðningsmanna Reading, Hermann Hreiðarsson tekur á móti með meistara Man. Utd. í fyrra. Skyldi af hólmi. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES Fabregas og félögum. Kl. 19.40 á Sýn 2. það sama verða uppi á teningnum rynjar er mjög öflugur leik- 14.45 maður og stórlega vanmet- bætir við að það sé því fullkomlega 12.50 West Ham - Reading Sýn 2 í ár? Kl. á Sýn 2. B inn. Eina vandamálið er að eðlilegt að það hafi tekið tíma að 14.50 Sunderland - Man. Utd. Sýn 2 12.35 Sheffield Utd. - Crystal Palace Sýn 2 hann hefur ekki spilað svona reglu- aðlagast leikstíl Brynjars. lega í næstum þrjú ár og það tekur 14.55 Derby - Liverpool Sýn Extra 14.45 West Ham - Man. Utd. Sýn 2 alltaf tíma að ná stöðugleikanum LÍÐUR VEL MEÐ BRYNJARI JAMES HARPER 14.55 Chelsea - Newcastle Sýn Extra aftur. En þetta er allt að koma hjá „Okkar samstarf verður sífellt Aldur: 27 ára 14.55 Chelsea - Aston Villa Sýn Extra 2 honum og fyrir mig er frábært að betra og í sannleika sagt er ekki Hæð: 178 cm 14.55 Tottenham - Fulham Sýn Extra 3 14.55 Tottenham - Reading Sýn Extra 2 spila við hliðina á eins miklum svo mikill munur á Brynjari og vinnuhesti,“ sagði Harper í samtali Steve. Mér líður mjög vel að hafa Leikir með Reading 14.55 Everton - Bolton Sýn Extra 4 14.55 Sunderland - Bolton Sýn Extra 3 við Sport, en hann kallar íslenska hann við hlið mér á vellinum, hann 253 (21 mark) 14.55 Portsmouth - Middlesbrough SýnExtra 4 landsliðsinsmanninn „Bryn“, enda er varnarsinnaðri en Steve og 19.10 RN Löwen - Gummersbach Sýn er Brynjar heldur óþjált nafn fyrir fyrir vikið fæ ég að taka enn meiri 17.00 Everton - Arsenal Sýn 2 Breta til að bera fram. þátt í sókninni en áður. Það er ekki VISSIR ÞÚ? 19.40 Portsmouth - Arsenal Sýn 2 leiðinlegt,“ segir Harper og glott- Harper vakti mikla ERFITT AÐ MISSA SIDWELL 19.10 4 4 2 Sýn 2 ir, en hann hefur skorað þrjú athygli fyrir nokkrum Harper er uppalinn hjá akademíu mörk í ensku úrvalsdeildinni misserum þegar hann Arsenal í Englandi en hefur verið á tímabilinu. „Við eigum 27. desember á mála hjá Reading frá árinu 2001. eftir að verða enn betri greindi frá því hvað 19.35 Man. City - Blackburn Sýn 2 30. desember Hann þykir einstaklega léttur í eftir því sem líður á vetur- hann borðaði í morg- 13.20 Derby - Blackburn Sýn 2 lundu og mikill húmoristi og er inn og Brynjar er stöðugt fyrir vikið í miklu uppáhaldi meðal að bæta sig. Það unmat á keppnis- 28. desember 15.50 Man. City - Liverpool Sýn 2 stuðningsmanna félagsins. Harper er ekki dag. Í stað pasta, lék með Steve Sidwell á miðju auðvelt hrísgrjóna eða 19.35 Íþróttamaður ársins 2007 Sýn Reading á síðustu leiktíð, þegar að feta í kjúklings fær Harp- Reading kom liða mest á óvart, og fótspor Steve en 00.30 San Antonio - Toronto Sýn 1. janúar einnig fyrir tveimur árum þegar Brynjar hefur að er sér ekta enskan West Ham mætti Man. Utd. í síðasta leik. liðið náði besta árangri sem náðst mínu mati staðið sig morgunverð með öllu 14.45 hefur í ensku 1. deildinni frá upp- frábærlega.“ tilheyrandi – og helst Nú er það Arsenal. Kl. á Sýn 2. hafi. Samvinna þeirra tveggja var Brynjar er ennþá extra skammt af beik- 12.30 Fulham - Chelsea Sýn 2 annáluð og þóttu þeir ná einstak- að jafna sig á lega vel saman. Harper viðurkenn- meiðslum sem oni. „Þetta er eini matur- 14.45 Arsenal - West Ham Sýn 2 ir að það hafi tekið tíma að venjast hann hlaut í inn sem gefur mér orkuna því að spila við hlið Brynjars, eftir leiknum gegn 14.55 Man. Utd. - Birmingham Sýn Extra að Sidwell fór á frjálsri sölu til Sunderland um sem ég þarf til að komast í 14.55 Reading - Portsmouth Sýn Extra 2 Chelsea í sumar. miðjan mánuð- gegnum 90 mínútur,” segir „Ég og Steve vorum mjög nánir inn þegar Harper. 14.55 Middlesbrough - Everton Sýn Extra 3 og náðum frábærlega saman á vell- sauma þurfti inum. Við spiluðum saman nánast átta spor í hné Steve Sidwell hefur fá 17.10 Aston Villa - Tottenham Sýn 2 samfleytt í fjögur ár og þekktum hans. Hann tækifæri fengið hjá Chel- hvor annan út og inn. Ef ég var með verður þó lík- sea. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES boltann þá vissi ég nákvæmlega lega kominn á hvar ég gat fundið Steve. Það sama sinn stað við hlið 2. janúar átti við um hann. Við vissum hve- Harpers á miðju 19.35 Newcastle - Man. City Sýn Extra nær við áttum að halda djúpri stöðu Reading þegar og hvenær við gátum stungið okkur liðið heimsækir 19.50 Liverpool - Wigan Sýn 2 inn í teiginn. Þetta var orðið ósjálf- West Ham á öðrum 19.55 Bolton - Derby Sýn Extra 2 rátt hjá okkur,“ útskýrir Harper og degi jóla. 19.55 Blackburn - Sunderland Sýn Extra 3 DRAUMALIÐIÐ » GUÐNI BERGSSON, fyrrverandi atvinnumaður í NÆTURVAKTIN Englandi og umsjónarmaður 4-4-2 á sjónvarpsstöðinni Sýn, hefur eðlilega fylgst vel með ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Sport fékk Guðna til að stilla upp Fernando Torres KOMIN Á DVD úrvalsliði deildarinnar, miðað við frammistöðu leikmanna Liverpool Nicolas Cristiano á fyrri helmingi mótsins. Anelka Ronaldo Bolton Man. Utd. „Það eru lítil vísindi á bak NÆTUR- við þetta val – Þetta er Joe Cole Steven Gerrard VAKTIN uppistaðan í þeim liðum Chelsea Liverpool sem hafa verið að standa allir 12 þættirnir á 2 diskum troðfullir af sig best í deildinni. Anelka Cesc Fabregas aukaefni; tilurð þáttanna fær að vera þarna því hann Arsenal / upptökur frá spunum, Patrice Evra William Gallas gerð næturvaktarinnar er í hópi markahæstu Man. Utd. Arsenal og yfirlestur manna þrátt fyrir að vera í (commentary) liði í neðri hlutanum. Fabre- frá höfundum Kolo Toure Rio Ferdinand og aðalleikurum. gas stendur upp úr – sem Arsenal Man. Utd. besti leikmaðurinn í besta 2 Eigum við liðinu. Hann hefur spilað DVD að ræða Jose Reina það eitthvað? frábærlega, skorar mikið og er einnig að leggja upp. Hann Liverpool hefur skarað fram úr það sem af er,” segir Guðni. 4 sport SÉRFRÆÐINGARNIR SVARA ÆTLA AÐ ÉTA EINS OG SVÍN Óhætt er að segja á Englandi. Hermann og félagar fá Arsenal í heimsókn Hvaða staða hentar á öðrum degi jóla og Middlesbrough þann 29. desem- ber. Á nýársdag heimsækir Portsmouth síðan Íslend- að íslenskir atvinnu- ingaliðið Reading heim og verður það fjórði leikur liðs- Eiði Smára ins á níu dögum. Hermann segir að knattspyrnustjórinn menn í knattspyrnu Harry Redknapp hafi gefið leikmönnum þau skilaboð best hjá Barcelona? að hvílast og nærast vel yfir hátíðarnar. „Það er fínt því upplifi jólin með ég hef haft það fyrir sið að éta eins og svín yfir hátíð- arnar, til að hafa orku í þessa leiki. Það hefur virkað vel ólíkum hætti. Fulltrúar fyrir mig hingað til,“ segir Hermann hlæjandi en bætir Ólafur Kristjánsson: þó við að hann muni láta sætindin vera. Sem fremsti Íslands á Englandi fara Hermann borðar hamborgarhrygg á aðfangadag en miðjumaður. segist aðspurður ekki fá að komast nálægt eldhúsinu. Þá snýr hann í gegnum erfi ðustu „Ég ætla ekki að vera að ljúga neinu. Ég tek lítinn þátt í jólamatnum. Í staðinn fæ ég að leika mér við krakkana á móti mark- törn ársins í kringum og til að standa undir nafni sem heimilisfaðir legg ég inu og getur kannski á borð, svona til að fá að vera með.“ þannig nýtt hátíðarnar á meðan Hermann hefur spilað á Englandi síðasta áratuginn útsjónarsemi og er því fyrir löngu orðinn vanur þessum óhefðbundna atvinnumenn á Spáni, jólahaldi. „Þetta er fyrir löngu orðið rútínerað hjá sína. Hann vantar Flestir íslensku leikmannana fá okkur og ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Það er verst aðeins upp á hraðann til að Ítaliu og á Norðurlönd- sendan út til sín séríslenskan þegar maður lendir í því að spila útileik annan í jólum vera fremstur hjá liði eins og jólamat − og að sjálfsögðu er því þá fer liðið á hótel á jóladag. Núna eigum við útileik jólaölið á sínum stað.