Greining Á Innlendu Samhengi Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
Greining á innlendu samhengi Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Janúar 2021 Höfundar skýrslu: Alta ehf. Myndir og kort: Alta ehf. Umbrot og hönnun: Alta ehf. A1469-005-U01 2 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Efnisyfirlit Inngangur 7 4 Samfélag 47 6 Stefna og skipulag 87 1 Þróunarsvæðið í víðara samhengi 9 4.1 Stjórnsýsla 48 6.1 Lög og stefnur á landsvísu 88 1.1 Þróunarsvæðið 10 4.2 Þéttbýliskjarnar 49 6.2 Svæðisskipulag Suðurnesja 90 2 Auðlindir 13 4.3 Íbúar 54 6.3 Aðalskipulag 92 2.1 Sérstætt landslag 14 4.4 Húsnæðismarkaður 55 6.4 Skipulag innan vallar 96 2.2 Endurnýjanleg orka 17 4.5 Þjónusta 56 6.5 Takmarkanir á landnotkun 98 2.3 Hreint drykkjarvatn 20 4.6 Menntun og rannsóknir 59 2.4 Einstætt lífríki 22 4.7 Menning, íþróttir og afþreying 62 2.5 Veður og lofslag 24 5 Efnahagslíf 67 3 Innviðir og tengingar 27 5.1 Hagkerfið 68 3.1 Vegasamgöngur 28 5.2 Atvinnulíf 72 3.2 Vistvænir ferðamátar 32 5.3 Flugtengd starfsemi 74 3.3 Flugsamgöngur 36 5.4 Ferðaþjónusta 78 3.4 Hafnir og siglingar 40 5.5 Orkufrekur iðnaður 82 3.5 Flutningskerfi orku og orkuöryggi 42 5.6 Sjávarútvegur og landbúnaður 83 3.6 Fjarskipti 44 5.7 Hátækni og nýsköpun 84 3 Sjálfbærni og seigla Í þessari skýrslu eru sjálfbærni og seigla skilgreind út frá þremur Markmið verkefnisins er að lykilviðmiðum: Umhverfisleg sjálfbærni skapa flugvallarsvæði sem Flugvallarsvæði sem njóta velgengni líta á aðlögun að loftslagsbreytingum sem nauðsynlegt skref til að tryggja velferð komandi kynslóða. Á sama er umhverfislega, félagslega tíma líta þau á samdrátt í losun koltvísýrings sem drifkraft til tæknilegrar og efnahagslegrar nýsköpunar og borgarhönnun með sjálfbærni að leiðarljósi sem tækifæri til sparnaðar til langs tíma. Að lokum viðurkenna og efnahagslega sjálfbært og vel heppnuð flugvallarsvæði að skuldbinding um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda er öflugt tæki til að öðlast stuðning samfélagsins, hefur til að bera seiglu. bæta samskipti við stjórnvöld og laða að fjárfesta frá einkageiranum. 4 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Félagsleg sjálfbærni Efnahagsleg sjálfbærni Flug er almennt viðurkennt sem drifkraftur hagvaxtar, bæði svæðisbundið Árangursrík flugvallarsvæði viðurkenna að þróun fjölbreytts og á landsvísu. Það er einnig öflugt tæki til atvinnusköpunar. Alþjóðlegar viðskiptavinahóps, starfsemi og landnotkun er nauðsynleg til að tryggja flugvallarmiðstöðvar eins og Keflavíkurflugvöllur eru venjulega einn langtíma efnahagslega seiglu bæði flugvallarins og samfélaganna í kring. stærsti atvinnuveitandinn í samfélögunum í kring og jafnvel í landinu Frá sjónarhóli flugvallarins er hægt að draga úr áhrifum af óvæntum öllu. Samkvæmt viðmiðunum Airports Council International Europe má efnahagslegum áföllum sem draga skyndilega úr farþegafjölda, t.d. búast við að hverjum 1000 farþegum fylgi 0,8 störf við flug og flugtengda vegna eldgoss, gjaldþrots flugfélags eða heimsfaraldurs, með því að þróa þjónustu. Það þýðir að miðað við farþegafjölda 2019 sé um að ræða viðbótar tekjustofna utan flugvallarsvæðisins. Frá sjónarhóli nærliggjandi um 6.000 störf. Atvinnulíf í heiminum tekur hröðum breytingum og samfélaga er þróun flugvallarsvæðisins öflugt tæki til að auka skattstofn á næstu árum leitumst við við að byggja á stöðu Keflavíkurflugvallar þeirra og eins og fjallað var um hér að ofan skapa atvinnumöguleika fyrir sem atvinnuskapandi afls: styrkja núverandi atvinnugreinar á íbúa. Flugvöllurinn og nærliggjandi samfélög geta í sameiningu leitað flugvallarsvæðinu, opna ný atvinnutækifæri fyrir íbúa í sveitarfélögum eftir leigjendum og fjárfestingum frá hinu opinbera og einkageiranum til í kringum flugvöllinn. Þannig búum við íslenskt vinnuafl undir komandi að auka þanþol bæði á tímabilum mikils vaxtar og samdráttar. Með því breytingar í atvinnulífinu. móti, er stefnt að því að efla atvinnugreinar sem fyrir eru til framtíðar en jafnframt laða nýja atvinnustarfsemi að flugvallarsvæðinu. 5 6 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Inngangur Skipulaginu er ætlað að vera drifkraftur til aukinnar atvinnustarfsemi á svæðinu en gríðarleg tækifæri eru á svæðinu og því afar mikilvægt að vel takist til. Kadeco, sem er félag í eigu ríkisins, hefur Keflavíkurflugvöllur er ekki síður mikilvægur fyrir landið allt sem hnútpunktur Íslands við umheiminn. Verkefni Kadeco er verið falið að vinna þróunaráætlun fyrir að útbúa öfluga þróunaráætlun og gott skipulag, sem byggir á sýn um svæðið, markaðsgreiningu og alþjóðlegri hugmynda- umhverfi Keflavíkurflugvallar í samstarfi og skipulagssamkeppni. við Isavia, Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ. Þessari forsendugreiningu er ætlað að mynda grunn að mótun framtíðarsýnar fyrir flugvallarsvæði Keflavíkurflugvallar og svokallaðs svæðismarks (e. regional brand). Forsendugreiningin gefur mynd af sérstöðu svæðisins við flugvöllinn og mögulegum tækifærum og áskorunum sem í því felast. Einnig má nálgast upplýsingar um verkefnið á vef Kadeco, www.kadeco.is. 7 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar 1 Þróunarsvæðið í Ýmsar staðreyndir um Ísland: • Ísland er 103.000 km2 að stærð og önnur stærsta eyja Evrópu víðara samhengi • Íbúar eru 366.000 árið 2020 • Á Íslandi er töluð íslenska en flestir tala einnig góða ensku Íslandi er eyja í miðju Norður-Atlantshafi á • Eitt elsta nústarfandi þing í heiminum er starfrækt á Íslandi flekaskilum milli Evrópu og Norður-Ameríku. • Fyrsta þjóðkjörna konan í heiminum varð forseti Íslands Þaðan er u.þ.b. þriggja tíma flug til Mið-Evrópu árið 1980 og fimm tíma flug til borga á austurströnd • Ísland er hluti af NATO en hefur engan innlendan her • Lífsgæði á Íslandi eru þau 6. bestu í heimi, samkvæmt Norður-Ameríku. lífsgæðastuðli Sameinuðu þjóðanna (HDI) • Ísland er í 9. sæti þegar kemur að jafnrétti kynjanna samkvæmt mælingum sameinuðu þjóðanna (GII)1 • Lífslíkur á Íslandi eru með þeim mestu í Evrópu eða 81 ár 2 meðal karla og 84,1 ár meðal kvenna 1 HDI 2 Hagstofan 9 1.1 Þróunarsvæðið mikið á síðustu árum með aukningu ferðamanna. Þessu fylgja bæði tækifæri og áskoranir. Hingað Þróunarsvæðið við Keflavíkurflugvöll er vestarlega til hafa nærliggjandi samfélög verið mikilvægur á Reykjanesskaganum á suðvesturhluta þjónustuaðili fyrir flugvöllinn sem hefur skapað Íslands, í um hálftíma aksturfjarlægð frá gríðarmörg störf fyrir fólk á svæðinu. Á móti kemur höfuðborgarsvæðinu. Byggðalögin á skaganum að svæðið er mjög viðkvæmt fyrir efnahagslegum kallast einu nafni Suðurnes. Flugvöllurinn var sveiflum tengdum flugvallarstarfsemi, líkt og byggður í seinni heimstyrjöldinni þegar Bretar og nýlegur heimsfaraldur hefur leitt í ljós sem og síðar Bandaríkjamenn voru með hersetu á Íslandi. brotthvarf varnarliðs Bandaríkjanna árið 2006. Í kjölfarið voru Bandaríkjamenn með herstöð við flugvallarsvæðið allt til ársins 2006. Falinn gimsteinn í nágrenni flugvallar Einnig eru ýmis vannýtt tækifæri í eflingu Miðstöð flugs í Norður-Atlantshafi Reykjanesskaga sem ferðamannastaðar þar Keflavíkurflugvöllur er langstærsti flugvöllur sem fólk dvelur til lengri tíma, en mikil nálægð Íslands og gegnir lykilhlutverki í tengingu landsins við höfuðborgarsvæðið gerir það að verkum að við umheiminn. Þar sem Ísland er eyja er margir ferðamenn velja að gista frekar þar en á flugvöllurinn jafnframt samgöngumiðstöð fyrir Suðurnesjum1. Nærsvæði Keflavíkurflugvallar og landið allt og langflestir farþegar til og frá landinu Reykjanesskagi einkennist af kyrrð og einstakri fara þar í gegn. Flugvöllurinn hefur verið í hröðum náttúru þar sem víðáttan og hafið skapa vexti síðustu ár samhliða auknum vinsældum tilkomumikla umgjörð. Árið 2017 var Reykjanesið Íslands sem ferðamannastaðar. Flugvöllurinn valið einn af 100 sjálfbærustu áfangastöðum heims tengir saman tvær heimsálfur, N-Ameríku og af samtökunum Green Destinations. Örfáum Evrópu en er jafnframt mjög vel staðsettur til að mínútum eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli er tengja við Asíu og felast ýmis tækifæri í auknu flugi hægt að hverfa úr alþjóðlegri hringiðu inn í annan yfir Norðurpólinn. heim sérstæðra jarðmyndana, vistvænnar orku og auðlegðar hafsins. Mikil tækifæri felast í svæðinu, Sterk tengsl samfélags og bæði sem vettvangur nýsköpunar og einnig sem flugvallastarfsemi afvikinn áfangastaður í alfaraleið alþjóðlegrar Flugvallarsvæðið sjálft er staðsett á mörkum flugumferðar. tveggja sveitarfélaga; Suðurnesjabæjar og Reykjanesbæjar. Samfélögin í kringum flugvallarsvæðið hafa í gegnum tíðina haft sterk efnahags- og samfélagsleg tengsl við starfsemina á svæðinu, en umsvif flugvallarins hafa aukist 1 Markaðstofa Reykjanes. Áfangastaðaáætlun Reykjaness 2018-2021. 10 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Þéttbýli á nærsvæði flugvallarsins og helstu tengingar út á við 11 Nýtímahraun - yngsta bergið Jöklar Ár og vötn 12 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Ísland er ríkt af ýmsum náttúruauðlindum sem skipta 2 Auðlindir þjóðina gríðarlega miklu máli. Þær helstu eru: • Sérstætt landslag; er auðlind með vaxandi mikilvægi með Ísland er ríkt af ýmsum náttúruauðlindum sem aukinni ferðaþjónustu • Endurnýjanleg orka; með jarðvarma og vatnsafli skiptir skipta þjóðina gríðarlega miklu máli. Þær skapa sköpum í nútímasamhengi. • Hreint drykkjarvatn; gott aðgengi að hreinu og góðu vatni landinu sérstöðu sem flugvallarsvæðið getur er mikilvæg auðlind. notið góðs af. • Einstakt lífríki; ekki síst lífríki sjávarins sem hefur skipt gríðarlegu máli fyrir afkomu Íslendinga. • Veðrið og lofslagið; skapar umgjörð sem sífellt þarf að taka tillit