Greining Á Innlendu Samhengi Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

Greining Á Innlendu Samhengi Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Greining á innlendu samhengi Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Janúar 2021 Höfundar skýrslu: Alta ehf. Myndir og kort: Alta ehf. Umbrot og hönnun: Alta ehf. A1469-005-U01 2 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Efnisyfirlit Inngangur 7 4 Samfélag 47 6 Stefna og skipulag 87 1 Þróunarsvæðið í víðara samhengi 9 4.1 Stjórnsýsla 48 6.1 Lög og stefnur á landsvísu 88 1.1 Þróunarsvæðið 10 4.2 Þéttbýliskjarnar 49 6.2 Svæðisskipulag Suðurnesja 90 2 Auðlindir 13 4.3 Íbúar 54 6.3 Aðalskipulag 92 2.1 Sérstætt landslag 14 4.4 Húsnæðismarkaður 55 6.4 Skipulag innan vallar 96 2.2 Endurnýjanleg orka 17 4.5 Þjónusta 56 6.5 Takmarkanir á landnotkun 98 2.3 Hreint drykkjarvatn 20 4.6 Menntun og rannsóknir 59 2.4 Einstætt lífríki 22 4.7 Menning, íþróttir og afþreying 62 2.5 Veður og lofslag 24 5 Efnahagslíf 67 3 Innviðir og tengingar 27 5.1 Hagkerfið 68 3.1 Vegasamgöngur 28 5.2 Atvinnulíf 72 3.2 Vistvænir ferðamátar 32 5.3 Flugtengd starfsemi 74 3.3 Flugsamgöngur 36 5.4 Ferðaþjónusta 78 3.4 Hafnir og siglingar 40 5.5 Orkufrekur iðnaður 82 3.5 Flutningskerfi orku og orkuöryggi 42 5.6 Sjávarútvegur og landbúnaður 83 3.6 Fjarskipti 44 5.7 Hátækni og nýsköpun 84 3 Sjálfbærni og seigla Í þessari skýrslu eru sjálfbærni og seigla skilgreind út frá þremur Markmið verkefnisins er að lykilviðmiðum: Umhverfisleg sjálfbærni skapa flugvallarsvæði sem Flugvallarsvæði sem njóta velgengni líta á aðlögun að loftslagsbreytingum sem nauðsynlegt skref til að tryggja velferð komandi kynslóða. Á sama er umhverfislega, félagslega tíma líta þau á samdrátt í losun koltvísýrings sem drifkraft til tæknilegrar og efnahagslegrar nýsköpunar og borgarhönnun með sjálfbærni að leiðarljósi sem tækifæri til sparnaðar til langs tíma. Að lokum viðurkenna og efnahagslega sjálfbært og vel heppnuð flugvallarsvæði að skuldbinding um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda er öflugt tæki til að öðlast stuðning samfélagsins, hefur til að bera seiglu. bæta samskipti við stjórnvöld og laða að fjárfesta frá einkageiranum. 4 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Félagsleg sjálfbærni Efnahagsleg sjálfbærni Flug er almennt viðurkennt sem drifkraftur hagvaxtar, bæði svæðisbundið Árangursrík flugvallarsvæði viðurkenna að þróun fjölbreytts og á landsvísu. Það er einnig öflugt tæki til atvinnusköpunar. Alþjóðlegar viðskiptavinahóps, starfsemi og landnotkun er nauðsynleg til að tryggja flugvallarmiðstöðvar eins og Keflavíkurflugvöllur eru venjulega einn langtíma efnahagslega seiglu bæði flugvallarins og samfélaganna í kring. stærsti atvinnuveitandinn í samfélögunum í kring og jafnvel í landinu Frá sjónarhóli flugvallarins er hægt að draga úr áhrifum af óvæntum öllu. Samkvæmt viðmiðunum Airports Council International Europe má efnahagslegum áföllum sem draga skyndilega úr farþegafjölda, t.d. búast við að hverjum 1000 farþegum fylgi 0,8 störf við flug og flugtengda vegna eldgoss, gjaldþrots flugfélags eða heimsfaraldurs, með því að þróa þjónustu. Það þýðir að miðað við farþegafjölda 2019 sé um að ræða viðbótar tekjustofna utan flugvallarsvæðisins. Frá sjónarhóli nærliggjandi um 6.000 störf. Atvinnulíf í heiminum tekur hröðum breytingum og samfélaga er þróun flugvallarsvæðisins öflugt tæki til að auka skattstofn á næstu árum leitumst við við að byggja á stöðu Keflavíkurflugvallar þeirra og eins og fjallað var um hér að ofan skapa atvinnumöguleika fyrir sem atvinnuskapandi afls: styrkja núverandi atvinnugreinar á íbúa. Flugvöllurinn og nærliggjandi samfélög geta í sameiningu leitað flugvallarsvæðinu, opna ný atvinnutækifæri fyrir íbúa í sveitarfélögum eftir leigjendum og fjárfestingum frá hinu opinbera og einkageiranum til í kringum flugvöllinn. Þannig búum við íslenskt vinnuafl undir komandi að auka þanþol bæði á tímabilum mikils vaxtar og samdráttar. Með því breytingar í atvinnulífinu. móti, er stefnt að því að efla atvinnugreinar sem fyrir eru til framtíðar en jafnframt laða nýja atvinnustarfsemi að flugvallarsvæðinu. 5 6 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Inngangur Skipulaginu er ætlað að vera drifkraftur til aukinnar atvinnustarfsemi á svæðinu en gríðarleg tækifæri eru á svæðinu og því afar mikilvægt að vel takist til. Kadeco, sem er félag í eigu ríkisins, hefur Keflavíkurflugvöllur er ekki síður mikilvægur fyrir landið allt sem hnútpunktur Íslands við umheiminn. Verkefni Kadeco er verið falið að vinna þróunaráætlun fyrir að útbúa öfluga þróunaráætlun og gott skipulag, sem byggir á sýn um svæðið, markaðsgreiningu og alþjóðlegri hugmynda- umhverfi Keflavíkurflugvallar í samstarfi og skipulagssamkeppni. við Isavia, Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ. Þessari forsendugreiningu er ætlað að mynda grunn að mótun framtíðarsýnar fyrir flugvallarsvæði Keflavíkurflugvallar og svokallaðs svæðismarks (e. regional brand). Forsendugreiningin gefur mynd af sérstöðu svæðisins við flugvöllinn og mögulegum tækifærum og áskorunum sem í því felast. Einnig má nálgast upplýsingar um verkefnið á vef Kadeco, www.kadeco.is. 7 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar 1 Þróunarsvæðið í Ýmsar staðreyndir um Ísland: • Ísland er 103.000 km2 að stærð og önnur stærsta eyja Evrópu víðara samhengi • Íbúar eru 366.000 árið 2020 • Á Íslandi er töluð íslenska en flestir tala einnig góða ensku Íslandi er eyja í miðju Norður-Atlantshafi á • Eitt elsta nústarfandi þing í heiminum er starfrækt á Íslandi flekaskilum milli Evrópu og Norður-Ameríku. • Fyrsta þjóðkjörna konan í heiminum varð forseti Íslands Þaðan er u.þ.b. þriggja tíma flug til Mið-Evrópu árið 1980 og fimm tíma flug til borga á austurströnd • Ísland er hluti af NATO en hefur engan innlendan her • Lífsgæði á Íslandi eru þau 6. bestu í heimi, samkvæmt Norður-Ameríku. lífsgæðastuðli Sameinuðu þjóðanna (HDI) • Ísland er í 9. sæti þegar kemur að jafnrétti kynjanna samkvæmt mælingum sameinuðu þjóðanna (GII)1 • Lífslíkur á Íslandi eru með þeim mestu í Evrópu eða 81 ár 2 meðal karla og 84,1 ár meðal kvenna 1 HDI 2 Hagstofan 9 1.1 Þróunarsvæðið mikið á síðustu árum með aukningu ferðamanna. Þessu fylgja bæði tækifæri og áskoranir. Hingað Þróunarsvæðið við Keflavíkurflugvöll er vestarlega til hafa nærliggjandi samfélög verið mikilvægur á Reykjanesskaganum á suðvesturhluta þjónustuaðili fyrir flugvöllinn sem hefur skapað Íslands, í um hálftíma aksturfjarlægð frá gríðarmörg störf fyrir fólk á svæðinu. Á móti kemur höfuðborgarsvæðinu. Byggðalögin á skaganum að svæðið er mjög viðkvæmt fyrir efnahagslegum kallast einu nafni Suðurnes. Flugvöllurinn var sveiflum tengdum flugvallarstarfsemi, líkt og byggður í seinni heimstyrjöldinni þegar Bretar og nýlegur heimsfaraldur hefur leitt í ljós sem og síðar Bandaríkjamenn voru með hersetu á Íslandi. brotthvarf varnarliðs Bandaríkjanna árið 2006. Í kjölfarið voru Bandaríkjamenn með herstöð við flugvallarsvæðið allt til ársins 2006. Falinn gimsteinn í nágrenni flugvallar Einnig eru ýmis vannýtt tækifæri í eflingu Miðstöð flugs í Norður-Atlantshafi Reykjanesskaga sem ferðamannastaðar þar Keflavíkurflugvöllur er langstærsti flugvöllur sem fólk dvelur til lengri tíma, en mikil nálægð Íslands og gegnir lykilhlutverki í tengingu landsins við höfuðborgarsvæðið gerir það að verkum að við umheiminn. Þar sem Ísland er eyja er margir ferðamenn velja að gista frekar þar en á flugvöllurinn jafnframt samgöngumiðstöð fyrir Suðurnesjum1. Nærsvæði Keflavíkurflugvallar og landið allt og langflestir farþegar til og frá landinu Reykjanesskagi einkennist af kyrrð og einstakri fara þar í gegn. Flugvöllurinn hefur verið í hröðum náttúru þar sem víðáttan og hafið skapa vexti síðustu ár samhliða auknum vinsældum tilkomumikla umgjörð. Árið 2017 var Reykjanesið Íslands sem ferðamannastaðar. Flugvöllurinn valið einn af 100 sjálfbærustu áfangastöðum heims tengir saman tvær heimsálfur, N-Ameríku og af samtökunum Green Destinations. Örfáum Evrópu en er jafnframt mjög vel staðsettur til að mínútum eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli er tengja við Asíu og felast ýmis tækifæri í auknu flugi hægt að hverfa úr alþjóðlegri hringiðu inn í annan yfir Norðurpólinn. heim sérstæðra jarðmyndana, vistvænnar orku og auðlegðar hafsins. Mikil tækifæri felast í svæðinu, Sterk tengsl samfélags og bæði sem vettvangur nýsköpunar og einnig sem flugvallastarfsemi afvikinn áfangastaður í alfaraleið alþjóðlegrar Flugvallarsvæðið sjálft er staðsett á mörkum flugumferðar. tveggja sveitarfélaga; Suðurnesjabæjar og Reykjanesbæjar. Samfélögin í kringum flugvallarsvæðið hafa í gegnum tíðina haft sterk efnahags- og samfélagsleg tengsl við starfsemina á svæðinu, en umsvif flugvallarins hafa aukist 1 Markaðstofa Reykjanes. Áfangastaðaáætlun Reykjaness 2018-2021. 10 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Þéttbýli á nærsvæði flugvallarsins og helstu tengingar út á við 11 Nýtímahraun - yngsta bergið Jöklar Ár og vötn 12 Forsendugreining fyrir stefnumótun - Þróunarsvæði Keflavíkurflugvallar Ísland er ríkt af ýmsum náttúruauðlindum sem skipta 2 Auðlindir þjóðina gríðarlega miklu máli. Þær helstu eru: • Sérstætt landslag; er auðlind með vaxandi mikilvægi með Ísland er ríkt af ýmsum náttúruauðlindum sem aukinni ferðaþjónustu • Endurnýjanleg orka; með jarðvarma og vatnsafli skiptir skipta þjóðina gríðarlega miklu máli. Þær skapa sköpum í nútímasamhengi. • Hreint drykkjarvatn; gott aðgengi að hreinu og góðu vatni landinu sérstöðu sem flugvallarsvæðið getur er mikilvæg auðlind. notið góðs af. • Einstakt lífríki; ekki síst lífríki sjávarins sem hefur skipt gríðarlegu máli fyrir afkomu Íslendinga. • Veðrið og lofslagið; skapar umgjörð sem sífellt þarf að taka tillit
Recommended publications
  • My Personal Callsign List This List Was Not Designed for Publication However Due to Several Requests I Have Decided to Make It Downloadable
    - www.egxwinfogroup.co.uk - The EGXWinfo Group of Twitter Accounts - @EGXWinfoGroup on Twitter - My Personal Callsign List This list was not designed for publication however due to several requests I have decided to make it downloadable. It is a mixture of listed callsigns and logged callsigns so some have numbers after the callsign as they were heard. Use CTL+F in Adobe Reader to search for your callsign Callsign ICAO/PRI IATA Unit Type Based Country Type ABG AAB W9 Abelag Aviation Belgium Civil ARMYAIR AAC Army Air Corps United Kingdom Civil AgustaWestland Lynx AH.9A/AW159 Wildcat ARMYAIR 200# AAC 2Regt | AAC AH.1 AAC Middle Wallop United Kingdom Military ARMYAIR 300# AAC 3Regt | AAC AgustaWestland AH-64 Apache AH.1 RAF Wattisham United Kingdom Military ARMYAIR 400# AAC 4Regt | AAC AgustaWestland AH-64 Apache AH.1 RAF Wattisham United Kingdom Military ARMYAIR 500# AAC 5Regt AAC/RAF Britten-Norman Islander/Defender JHCFS Aldergrove United Kingdom Military ARMYAIR 600# AAC 657Sqn | JSFAW | AAC Various RAF Odiham United Kingdom Military Ambassador AAD Mann Air Ltd United Kingdom Civil AIGLE AZUR AAF ZI Aigle Azur France Civil ATLANTIC AAG KI Air Atlantique United Kingdom Civil ATLANTIC AAG Atlantic Flight Training United Kingdom Civil ALOHA AAH KH Aloha Air Cargo United States Civil BOREALIS AAI Air Aurora United States Civil ALFA SUDAN AAJ Alfa Airlines Sudan Civil ALASKA ISLAND AAK Alaska Island Air United States Civil AMERICAN AAL AA American Airlines United States Civil AM CORP AAM Aviation Management Corporation United States Civil
    [Show full text]
  • 1 PASSENGER OPERATIONS SEVERELY IMPACTED by COVID-19 EBIT Negative by USD 105.1 Million in Q2 2020, Down by USD 81.0 Millio
    27 July 2020 | Icelandair Group Interim Report PASSENGER OPERATIONS SEVERELY IMPACTED BY COVID-19 ▪ EBIT negative by USD 105.1 million in Q2 2020, down by USD 81.0 million ▪ Net loss of USD 90.8 million in Q2 ▪ COVID-19-related one-off cost amounted to USD 43.8 million in Q2 and USD 224.8 million in the first 6 months of the year ▪ Equity amounted to USD 118.4 million at the end of June 2020. Equity ratio was 11% ▪ Cash and cash equivalent amounted to USD 153.6 million at the end of June 2020 ▪ Icelandair’s available seat kilometers (ASK) decreased by 97% between years and the number of passengers by 98% ▪ Cargo flight hours doubled from last year BOGI NILS BOGASON, PRESIDENT & CEO “The second quarter was severely impacted by the COVID-19 pandemic. We only operated three per cent of our planned passenger flight schedule but focused on keeping vital air routes open to Europe and North America. Revenue, which decreased by 85% between years, was driven by our cargo and aircraft leasing operations where our employees across the Group showed remarkable resourcefulness and flexibility to seize opportunities during this challenging time. In the second quarter, cargo flight hours doubled from last year. We had to take difficult but necessary measures in the quarter to reduce cost and prevent cash outflow. This included significant reduction in our workforce and changes to our organisational structure. The work on the financial restructuring of the Company is progressing and we aim to have reached agreements with all our key stakeholders by the end of July, followed by a share offering in August.
    [Show full text]
  • U.S. Department of Transportation Federal
    U.S. DEPARTMENT OF ORDER TRANSPORTATION JO 7340.2E FEDERAL AVIATION Effective Date: ADMINISTRATION July 24, 2014 Air Traffic Organization Policy Subject: Contractions Includes Change 1 dated 11/13/14 https://www.faa.gov/air_traffic/publications/atpubs/CNT/3-3.HTM A 3- Company Country Telephony Ltr AAA AVICON AVIATION CONSULTANTS & AGENTS PAKISTAN AAB ABELAG AVIATION BELGIUM ABG AAC ARMY AIR CORPS UNITED KINGDOM ARMYAIR AAD MANN AIR LTD (T/A AMBASSADOR) UNITED KINGDOM AMBASSADOR AAE EXPRESS AIR, INC. (PHOENIX, AZ) UNITED STATES ARIZONA AAF AIGLE AZUR FRANCE AIGLE AZUR AAG ATLANTIC FLIGHT TRAINING LTD. UNITED KINGDOM ATLANTIC AAH AEKO KULA, INC D/B/A ALOHA AIR CARGO (HONOLULU, UNITED STATES ALOHA HI) AAI AIR AURORA, INC. (SUGAR GROVE, IL) UNITED STATES BOREALIS AAJ ALFA AIRLINES CO., LTD SUDAN ALFA SUDAN AAK ALASKA ISLAND AIR, INC. (ANCHORAGE, AK) UNITED STATES ALASKA ISLAND AAL AMERICAN AIRLINES INC. UNITED STATES AMERICAN AAM AIM AIR REPUBLIC OF MOLDOVA AIM AIR AAN AMSTERDAM AIRLINES B.V. NETHERLANDS AMSTEL AAO ADMINISTRACION AERONAUTICA INTERNACIONAL, S.A. MEXICO AEROINTER DE C.V. AAP ARABASCO AIR SERVICES SAUDI ARABIA ARABASCO AAQ ASIA ATLANTIC AIRLINES CO., LTD THAILAND ASIA ATLANTIC AAR ASIANA AIRLINES REPUBLIC OF KOREA ASIANA AAS ASKARI AVIATION (PVT) LTD PAKISTAN AL-AAS AAT AIR CENTRAL ASIA KYRGYZSTAN AAU AEROPA S.R.L. ITALY AAV ASTRO AIR INTERNATIONAL, INC. PHILIPPINES ASTRO-PHIL AAW AFRICAN AIRLINES CORPORATION LIBYA AFRIQIYAH AAX ADVANCE AVIATION CO., LTD THAILAND ADVANCE AVIATION AAY ALLEGIANT AIR, INC. (FRESNO, CA) UNITED STATES ALLEGIANT AAZ AEOLUS AIR LIMITED GAMBIA AEOLUS ABA AERO-BETA GMBH & CO., STUTTGART GERMANY AEROBETA ABB AFRICAN BUSINESS AND TRANSPORTATIONS DEMOCRATIC REPUBLIC OF AFRICAN BUSINESS THE CONGO ABC ABC WORLD AIRWAYS GUIDE ABD AIR ATLANTA ICELANDIC ICELAND ATLANTA ABE ABAN AIR IRAN (ISLAMIC REPUBLIC ABAN OF) ABF SCANWINGS OY, FINLAND FINLAND SKYWINGS ABG ABAKAN-AVIA RUSSIAN FEDERATION ABAKAN-AVIA ABH HOKURIKU-KOUKUU CO., LTD JAPAN ABI ALBA-AIR AVIACION, S.L.
    [Show full text]
  • Keflavik Airport Makes Ties with Tampa
    7 September 2017 Keflavik Airport makes ties with Tampa Continuing to record significant growth in passenger numbers, Keflavik Airport has welcomed the latest addition to its ever-growing route network with the arrival of Icelandair’s new link to Tampa. With the 5,779-kilometre route operated twice-weekly on the carrier’s 183-seat 757-200s, the Icelandic hub celebrated the inaugural flight of the airport pair yesterday. Becoming Keflavik’s 18th US destination – its 23rd in North America – the new service further consolidates the US as the airport’s largest country market served in terms of S17 seat capacity. Facing no direct competition on the link to Florida’s Gulf Coast, Icelandair adds its 13th US destination from its base, now offering almost 20,000 weekly seats to the US from Iceland’s largest airport. Expecting to reach 8.7 million passengers this year, Keflavik has seen its traffic nearly double since 2015. Photo caption: Celebrating the latest addition to its ever-growing route network, Keflavik Airport welcomes the inaugural flight of Icelandair’s twice-weekly service to Tampa with a traditional fire truck water arch. Notes for Editors Isavia handles the operation and development of all airports in Iceland, including its four international airports – Keflavik, Reykjavik, Akureyri and Egilsstaðir. Keflavik welcomed more than 6.8 million passengers in 2016, flying on the airport’s scheduled services to 100 destinations across 27 countries. This year the airport serves 112 destinations across 30 countries. Monthly passenger traffic growth at Keflavik in June 2017 was 22%. Keflavik won anna.aero’s Euro ANNIE award for the fastest growing airport in Europe in the 5-10 million annual passenger category in July 2017.
    [Show full text]
  • Direct Flights Uk to Reykjavik
    Direct Flights Uk To Reykjavik Homeliest Tucker narcotise fifthly or file slackly when Louis is armigerous. Gynecologic Kostas callipers some Meleager after purplish Wilton predicating substantially. Dramaturgic Jessie hallows anon or lumine out-of-doors when Rudolph is imidic. Porto itself a beautiful and offers excellent precise and distribute, same plan, overlap the domestic airport are hardly on smaller buses. Even though it done during its airport? Many bus companies operating airport transportation all year around. We provide a free search service where you can compare flights from all major airlines and travel agents for cheap flights from London to Reykjavik. What is the across of Icelandic culture? That means that November through March are the best months to get your fix of sun. Viator Things to Do Tickets Tours & Attractions 2021. Flights to Iceland in Winter Adventurescom. Your limit of women should hit the seasons and your plans, please. Dec 20 201 Return flights from the UK for two data are also included. 513 Flights from Los Angeles to Reykjavik QLA to REK. Icelandair has a large selection but of older movies that we all have seen already. Get the uk can be based in march. If you find flights to reykjavik has direct flights go on advertised, uk from the stands out of the same session has many. The Flybus airport shuttle takes you from Keflavik Airport to downtown Reykjavik back Guaranteed seats buses operate for military flight departure arrival. If we lose or damage your hold luggage and you report this to us at the arrival airport, Minneapolis, even though it was an international flight.
    [Show full text]
  • Global Volatility Steadies the Climb
    WORLD AIRLINER CENSUS Global volatility steadies the climb Cirium Fleet Forecast’s latest outlook sees heady growth settling down to trend levels, with economic slowdown, rising oil prices and production rate challenges as factors Narrowbodies including A321neo will dominate deliveries over 2019-2038 Airbus DAN THISDELL & CHRIS SEYMOUR LONDON commercial jets and turboprops across most spiking above $100/barrel in mid-2014, the sectors has come down from a run of heady Brent Crude benchmark declined rapidly to a nybody who has been watching growth years, slowdown in this context should January 2016 low in the mid-$30s; the subse- the news for the past year cannot be read as a return to longer-term averages. In quent upturn peaked in the $80s a year ago. have missed some recurring head- other words, in commercial aviation, slow- Following a long dip during the second half Alines. In no particular order: US- down is still a long way from downturn. of 2018, oil has this year recovered to the China trade war, potential US-Iran hot war, And, Cirium observes, “a slowdown in high-$60s prevailing in July. US-Mexico trade tension, US-Europe trade growth rates should not be a surprise”. Eco- tension, interest rates rising, Chinese growth nomic indicators are showing “consistent de- RECESSION WORRIES stumbling, Europe facing populist backlash, cline” in all major regions, and the World What comes next is anybody’s guess, but it is longest economic recovery in history, US- Trade Organization’s global trade outlook is at worth noting that the sharp drop in prices that Canada commerce friction, bond and equity its weakest since 2010.
    [Show full text]
  • Icelandair Group Hf
    Icelandair Group hf. Consolidated Financial Statements for the year 2019 Icelandair Group hf. I Reykjavíkurflugvöllur I 101 Reykjavík Iceland I Reg. no. 631205-1780 Contents Endorsement and Statement by the Board of Directors and the CEO ................................................................... 3 Independent Auditors' Report ................................................................................................................................. 6 Consolidated Income Statement and other Comprehensive Income ..................................................................... 10 Consolidated Statement of Financial Position ........................................................................................................ 11 Consolidated Statement of Changes in Equity ...................................................................................................... 12 Consolidated Statement of Cash Flows ................................................................................................................. 13 Notes to the Consolidated Financial Statements .................................................................................................... 14 Note Page Note Page 1. Reporting entity ........................................ 14 22. Non-current receivables and deposits ....... 32 2. Basis of accounting .................................. 14 23. Income taxes ............................................. 32 3. Functional and presentation currency ...... 14 24. Inventories ................................................
    [Show full text]
  • Annual and CSR Report 2017 2 3 Isavia Ohf
    Annual and CSR Report 2017 2 3 Isavia ohf. 2017 Annual Report CONTENTS ABOUT ISAVIA 4 ISAVIA IN THE SOCIETY 26 ISAVIA AND THE ENVIRONMENT 46 ECONOMY AND FINANCIALS 56 Layout and design: The electronic version of this annual report Hvíta húsið is available at www.isavia.is/annualreport 4 5 Isavia ohf. PAGES 4–25 2017 Annual Report ABOUT ISAVIA 6 — ISAVIA’S OPERATIONS 8 — A D D R E S S O F T H E MANAGING DIRECTOR 10 — A D D R E S S O F T H E CHAIRMAN OF THE BOARD OF DIRECTORS 14 — GOVERNANCE 16 — EXECUTIVE BOARD 20 — IMPROVEMENTS IN 2 0 1 7 AND AIMS FOR 2018 This is Isavia’s second Annual and CSR Report. The goal is to provide a more in-depth view of the company’s activities and its effects on society at large. The report follows the guidelines of the Global Reporting Initiative (GRI G4) together with special provisions on the operation of airports. Over the next few years, further efforts will be made to boost the company’s sustainability. The information in the report is based on operations in 2017. 6 7 Isavia ohf. ABOUT ISAVIA 2017 Annual Report I S A V I A ’ S OPERATIONS F E T R V I C S A Y S E E C O N O O P E R A T I VISION Isavia is a publicly owned company responsible for the Isavia owns four subsidiaries, each of which have their Centre for aviation in the North Atlantic.
    [Show full text]
  • WOW Air Hf. Relating to the Listing of up to EUR 100000000 Senior Secured Floating Rate Bonds Due 2021 ISIN
    WOW air hf. relating to the listing of up to EUR 100,000,000 Senior Secured Floating Rate Bonds due 2021 ISIN: NO0010832785 Sole Bookrunner Prospectus dated 20 November 2018 IMPORTANT NOTICE: This prospectus (the "Prospectus") has been prepared by WOW air hf. (the "Issuer", or the "Company" or together with its direct and indirect subsidiaries unless otherwise indicated by the context, the "Group"), a limited liability company incorporated in Iceland, having its headquarters located at the address, Katrínartún 4, 105 Reykjavík, with reg. no. 451011-0220, in relation to the application for the listing of the senior secured floating rate bonds denominated in EUR (the "Bonds") on the corporate bond list on Nasdaq Stockholm Aktiebolag, reg. no. 556420-8394 ("Nasdaq Stockholm"). Pareto Securities AB has acted as sole bookrunner in connection with the issue of the Bonds (the "Sole Bookrunner"). This Prospectus has been prepared in accordance with the standards and requirements of the Swedish Financial Instruments Trading Act (Sw. lag (1991:980) om handel med finansiella instrument) (the "Trading Act") and the Commission Regulation (EC) No. 809/2004 of 29 April 2004 implementing Directive 2003/71/EC as amended by the Directive 2010/73/EC of the European Parliament and of the Council (the "Prospectus Regulation"). The Prospectus has been approved and registered by the Swedish Financial Supervisory Authority (Sw. Finansinspektionen) (the "SFSA") pursuant to the provisions of Chapter 2, Sections 25 and 26 of the Trading Act. Approval and registration by the SFSA does not imply that the SFSA guarantees that the factual information provided in this Prospectus is correct and complete.
    [Show full text]
  • Information Memorandum 14 June 2021 Disclaimer
    Information Memorandum 14 June 2021 Disclaimer This Presentation has been prepared by Arctica Finance hf. (“Arctica”) at the request of Fly Play hf. (“Play”) and is being furnished by Arctica and Arion Bank hf. (“Arion”) for the sole purpose of assisting the recipient in deciding whether to proceed with further analysis of the subject matter hereof. This Presentation is for informational purposes only and shall not be construed as an offer or solicitation for the subscription or purchase or sale of any securities or financial instruments, or as an invitation, inducement or intermediation for the sale, subscription or purchase of securities or financial instruments, or form the basis of any decision to finance any transactions, or for engaging in any other transaction. Arctica and Arion and their respective employees, board members and parties connected to Arctica and Arion, may have interests relating to individual legal entities to which analysis, valuation reports and other material prepared by Arctica and Arion, may pertain. The information set out in this Presentation is considered by Arctica and Arion as reliable, but the information has not been verified by Arctica, Arion Play or any other person and may be subject to updates, completion, revision and amendment resulting in material changes to the contents of this presentation. No representation or warranty, express or implied, is or will be made by Arctica, Arion, Play or and their respective employees, board members and parties otherwise connected to Arctica, Arion and Play (the“ Related Parties”) as to the accuracy, completeness or fairness of the information or opinions contained in this Presentation and any reliance the recipient places on them will be at his own sole risk.
    [Show full text]
  • Icelandair Media Kit Welcome Aboard Icelandair!
    ICELANDAIR MEDIA KIT WELCOME ABOARD ICELANDAIR! Icelandair is a transatlantic airline with decades of experience under its belt. Iceland’s unique position in the middle of the Atlantic makes it the ideal hub for an extensive flight network linking Europe and North America, and passengers can enjoy a stopover in Iceland at no additional airfare. Since the 1960s, Icelandair has encouraged passengers to enjoy a stopover and now there’s more choice and variety than ever before, with the service available on all transatlantic routes from 24 European destinations to 22 North American gateways (including latest additions San Francisco, Kansas City, Cleveland, Dallas and Baltimore). The airline, which celebrated its 80-year anniversary in 2017, continues to grow by expanding and renewing its fleet, highlighted in April 2018 when the airline received the first of 16 new Boeing 737 MAX aircraft. ENJOY ICELAND BEFORE YOU STEP OFF THE PLANE Flying with Icelandair provides passengers with an introduction to the country, plus Icelandic culture and food. Our goal is that you enjoy the journey as much as the destination. n Hours of entertainment on board: from the latest movie releases to multichannel stereo music, including a strong Icelandic offering. n A taste of Iceland: local delicacies on board. n All of Icelandair’s planes are named after Icelandic volcanoes and spots of natural beauty. Three of the airline’s fleet have specially painted liveries. ‘Þingvellir’ is named after one of Iceland’s national parks and was introduced in June 2018 to celebrate 100 years of Icelandic sovereignty. ‘Hekla Aurora’ and ‘Vatnajökull’ were introduced in 2015 and 2017 respectively; their liveries are inspired by the northern lights and Europe’s second largest glacier.
    [Show full text]
  • Akureyrarbær
    2018 Akureyrarbær Ársskýrsla Akureyrarbær Útgefandi: Akureyrarbær 2018 Geislagötu 9 Umsjón: Ragnar Hólm Ragnarsson 600 Akureyri Yfirlestur og prófarkir: Brynja Björk Pálsdóttir og Ragnar Hólm Sími 460 1000 Ljósmyndir: Daníel Starrason Fax 460 1001 Mynd af bæjarstjóra: Auðunn Níelsson www.akureyri.is | www.visitakureyri.is Hönnun og umbrot: Ásprent Prentun og bókband: Ásprent 2 Allar upplýsingar um símanúmer einstakra stofnana og netföng starfsmanna er að finna á vef bæjarins. Efnisyfirlit Ávarp bæjarstjóra 4 Aukin persónuvernd hjá Akureyrarbæ 5 Bæjarstjórn og bæjarráð 6 Búsetusvið 7 Fjársýslusvið 10 Fjölskyldusvið 12 Fræðslusvið 15 Samfélagssvið 19 Skipulagssvið 34 Stjórnsýslusvið 36 Umhverfis- og mannvirkjasvið 41 Öldrunarheimili Akureyrar 45 Fulltrúar Akureyrarbæjar í nefndum og stjórnum 31. desember 2018 48 3 ÁRSSKÝRSLA AKUREYRARBÆJAR 2018 Ávarp bæjarstjóra Haustið 2018 tók ég við starfi bæjarstjóra á Akureyri og leið að Ég vona að sem flestir gefi sér tíma til að lesa ársskýrsluna sem vissu leyti eins og ég væri komin heim. Hér hefur mér verið tekið hér lítur dagsins ljós. Það er upplýsandi fyrir okkur öll að vita sem opnum örmum af öllum sem á vegi mínum verða, hvort heldur best af því góða starfi sem starfsfólk sveitarfélagsins vinnur. Margt sem er í starfinu sjálfu eða í hinu daglega lífi. Það er sannarlega af því er unnið í hljóði og fólk ekki alltaf að berja sér á brjóst en gott að búa á Akureyri. það eru ótrúlega mörg handtökin sem unnin eru í þjónustu við Sveitarfélagið er stórt á íslenskan mælikvarða. Við erum okkur bæjarbúa og einnig gesti bæjarins. langstærsta sveitarfélagið utan suðvesturhornsins og bæjarbúum Undir lok síðasta árs var gerð stór könnun á viðhorfum bæjarbúa fjölgar jafnt og þétt.
    [Show full text]