SAGAN HINGAÐ TIL FYRIRLESTUR 7, 8. SEPTEMBER 2014 ÓLAFUR SVERRIR KJARTANSSON,
[email protected] VEFURINN JORGE LUIS BORGES „The Garden of Forking Paths”, 1941 — HyperText FYRSTU HUGMYNDIR 1945 „As We May Think” eftir Vannevar Bush lýsir Memex sem hefur mikil áhrif á tilurð netsins 1960 Ted Nelson skilgreinir HyperText 1968 Douglas Engelbart og „The Mother of All Demos” 1970 Charles Goldfarb skilgreinir Markup Language FYRSTA TÆKNIN 1969 ARPANET stofnað — forveri internetsins 1974 SGML verður til 1974 Vinton Cerf minnist fyrst á Internetið í RFC 675, fyrstu skilgreiningu á TCP 1986 SGML staðlað VEFURINN VERÐUR TIL 1989 Fyrstu tillögur að upplýsingakerfi fyrir CERN 1990 WorldWideWeb, fyrsta vafrinn 1991 Fyrsta lýsing á HTML, inniheldur element sem eru ennþá notuð í dag, t.d. h1-h6 og p 1991 HTTP 0.9 TIM BERNERS-LEE Feðraði vefinn hjá CERN 1989—1991 Tengdi saman HyperText, TCP og DNS The primary design principle underlying the Web’s usefulness and growth is universality. […] And it should be accessible from any kind of hardware that can connect to the Internet: stationary or mobile, small screen or large. Tim Berners-Lee — Long Live the Web FYRSTU VAFRARNIR 1992 Line Mode Browser, annar vafrinn gefin út, CLI og á mörgum stýrikerfum 1992 Lynx gefin út, elsti vafrinn enn í notkun 1992 ViolaWWW fyrsti vinsæli vafrinn gefinn út fyrir X gluggakerfið 1993 Mosaic gefin út af Marc Andreessen og Eric Bina hjá NCSA 1993 Marc Andreessen leggur til IMG element Fyrstu drög að HTML staðli World Wide Web sett í almenningseign 1994 W3C stofnað af Tim Berners- Lee Fyrsta tillaga að CSS 1995 HTML 2.0 staðlað hjá IETF í RFC1866 1994 Netscape Navigator 1.0, þróaður m.a.