SAGAN HINGAÐ TIL FYRIRLESTUR 7, 8. SEPTEMBER 2014 ÓLAFUR SVERRIR KJARTANSSON, [email protected] VEFURINN JORGE LUIS BORGES

„The Garden of Forking Paths”, 1941 — HyperText FYRSTU HUGMYNDIR

1945 „As We May Think” eftir Vannevar Bush lýsir Memex sem hefur mikil áhrif á tilurð netsins

1960 Ted Nelson skilgreinir HyperText

1968 Douglas Engelbart og „The Mother of All Demos”

1970 Charles Goldfarb skilgreinir Markup Language FYRSTA TÆKNIN

1969 ARPANET stofnað — forveri internetsins

1974 SGML verður til

1974 Vinton Cerf minnist fyrst á Internetið í RFC 675, fyrstu skilgreiningu á TCP

1986 SGML staðlað VEFURINN VERÐUR TIL

1989 Fyrstu tillögur að upplýsingakerfi fyrir CERN

1990 WorldWideWeb, fyrsta vafrinn

1991 Fyrsta lýsing á HTML, inniheldur element sem eru ennþá notuð í dag, t.d. h1-h6 og p

1991 HTTP 0.9

TIM BERNERS-LEE

Feðraði vefinn hjá CERN 1989—1991 Tengdi saman HyperText, TCP og DNS

The primary design principle underlying the Web’s usefulness and growth is universality. […] And it should be accessible from any kind of hardware that can connect to the Internet: stationary or mobile, small screen or large.

Tim Berners-Lee — Long Live the Web FYRSTU VAFRARNIR

1992 Line Mode Browser, annar vafrinn gefin út, CLI og á mörgum stýrikerfum

1992 Lynx gefin út, elsti vafrinn enn í notkun

1992 ViolaWWW fyrsti vinsæli vafrinn gefinn út fyrir X gluggakerfið

1993 Mosaic gefin út af Marc Andreessen og Eric Bina hjá NCSA

1993 Marc Andreessen leggur til IMG element Fyrstu drög að HTML staðli World Wide Web sett í almenningseign

1994 W3C stofnað af Tim Berners- Lee Fyrsta tillaga að CSS

1995 HTML 2.0 staðlað hjá IETF í RFC1866

1994 Navigator 1.0, þróaður m.a. af Marc Andreessen

1995 1.1, kynnti töflur til leiks Opera 1.0 Internet Explorer 1.0 JavaScript (þá LiveScript) í Netscape Navigator 2.0, hannað af Internet Explorer 2.0 með stuðning við JavaScript 1996 DOCTYPE switching verður til sem eykur notkun CSS IE 3.0 með stuðning við CSS Netscape Navigator 3.0 með stuðning við HTML 3.2 JavaScript sent til ECMA til stöðlunar CSS 1 staðlað hjá W3C

1997 HTML 3.2 staðlað hjá W3C 1991 Guido van Rossum kynnir Python

1993 Yukihiro "Matz" Matsumoto kynnir Ruby

1995 Rasmus Lerdorf kynnir PHP

1998 XML 1.0 staðlað

2000 REST skilgreint FYRSTA VAFRASTRÍÐIÐ

1997 Netscape Navigator 4.0 með stuðning við CSS, JS og útfærslu á DOM IE 4.0 með Trident teiknivélinni (enn notuð í dag) og stuðning við PNG ásamt því sem NN4 studdi HTML 4.0 staðlað og skilgreinir „nútíma“ HTML JavaScript sent til ECMA til stöðlunar CSS 1 staðlað hjá W3C

1998 verður til þegar Netscape Navigator er gerður open source AOL kaupir Netscape FYRSTA VAFRASTRÍÐIÐ CODE RUSH

Heimildarmynd um Netscape 1998-2000

https://www.youtube.com/watch?v=u404SLJj7ig NETSCAPE OG MOZILLA

Netscape Navigator var gífurlega vinsæll vafri

Erfitt að keppa við ókeypis IE sem dreift var með Windows

Netscape Navigator 6.0 að fullu endurskrifaður

Lifir áfram í 1997 A List Apart verður til sem póstlisti, stofnað m.a. af Jeffery Zeldman

1998 CSS 2 staðlað en nær ekki útbreiðslu Web Standards Project (WaSP) verður til

1999 IE 5.0 með stuðning við XmlHttpRequest HTML 4.01 staðlað

2000 XHTML 1.0 staðlað sem útfærsla af XML í stað SGML Netscape Navigator 6.0 2001 XHTML 1.1 staðlað IE 6.0 Zeldman birtir greinina „To Hell with Bad Browsers“ á A List Apart

2002 W3C byrjar vinnu á XHTML 2.0 Fyrsta útgáfa af Firefox (þá Phoenix) gefin út af Mozilla

2003 ESPN endurhannað með XHTML og CSS – töflulaus vefhönnun verður alvöru Web Developer Toolbar 0.1–fyrsta vefforritunar tólið gefið út CSS Zen Garden opnað

2003 Microsoft tilkynnir að IE6SP1 verði seinasti vafrinn þeirra

2004 WHATWG stofnað eftir áhugaleysi W3C að halda áfram þróun HTML og CSS HTML5 vinna byrjar hjá WHATWG Firefox 1.0 „Web 2.0“ gert vinsælt af Tim O‘Reilly

2005 Ajax skilgreint af Jesse James Garrett Ruby on Rails 1.0 2006 gefið út, fyrsta alvöru vefþróunartólið jQuery gefið út af John Resig IE 7.0 gefin út fimm árum á eftir IE 6.0 W3C sá að sér og byrjar áframhaldandi þróun á HTML sem HTML 5

2007 iPhone kynntur með mobile Safari

2009 Palm kynnir WebOS þar sem allt er skrifað í HTML, CSS & JS IE 8.0 XHTML 2.0 lagt af, W3C og WHATWG vinna saman að HTML5 WEBKIT

2003 Safari 1.0 fyrir Mac OS X byggður á KTHML

2005 WebKit gert open source af Apple

2007 Safari 3.0 á Mac, Windows og iOS

2008 Chrome gefinn út, byggður á Chromium (byggður á WebKit!), open source vafra ANNAÐ VAFRASTRÍÐIÐ SÖGULEGUR TÍMI

2010 „Responsive Web Design“ eftir Ethan Marcotte birt á A List Apart – skalanleg vefhönnun verður til

2011 CSS 2.1 staðlað út frá raunverulegri notkun BostonGlobe.com endurhannaður sem skalanlegur vefur WHATWG hættir að tala um HTML5 og vinnur nú að framþróun HTML

2012 HTML5 verður Candidate Recommendation hjá W3C IE 10 SÖGULEGUR TÍMI

2013 Web Standards Project lagt niður Blink verður til sem fork af Webkit IE 11

2014 Stöðug útgáfa af HTML5 frá W3C Firefox 32 Chrome 37

2022 HTML5 verður W3C Recommendation NÁNAR

A timeline of the history of the World Wide Web

A List Apart

The Web Ahead