Hugverka tíðindi 38. árg | 2. tbl | 15. feb. 2021 Útgefandi: Hugverkastofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 105 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.hugverk.is Áskriftargjald: 4.300,- Verð í lausasölu: kr. 500,- eintakið Rafræn útgáfa: ISSN 1670-0104

Efnisyfirlit

Vörumerki Einkaleyfi

Skráð landsbundin vörumerki...... 4 Veitt einkaleyfi (B)…………………………………………………….. 164

Birt landsbundin vörumerki………………………………………. 8 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)...... 165

Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar...... 40 Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)……….………...……………………………………… 178 Breytingar í vörumerkjaskrá...……………………………….…… 58 Beiðni um endurveitingu…………………………………………… 179

Breyting skv. 54 gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki…... 71 Umsóknir um viðbótarvernd (I1)……………….……………….. 180

Takmarkanir og viðbætur………………………………………….. 72 Veitt viðbótarvottorð (I2)…………………………………………… 181

Framsöl að hluta………………………………………………………. 73 Framlenging á viðbótarvottorði…………………………………. 182

Veðsetning vörumerkja…………………………………………….. 74 Breytingar í einkaleyfaskrá...... 183

Endurnýjuð vörumerki………………………………………………. 75 Leiðréttingar...... 185

Afmáð vörumerki……………………………………………………… 76

Andmæli………………………………………………………………….. 77

Úrskurðir í áfrýjunarmálum……………………………………….. 78

Hönnun

Skráð landsbundin hönnun...... 79

Alþjóðlegar hönnunarskráningar...... 84

Endurnýjuð hönnun...... 163 Eftirfarandi tákntölur1 gilda eftir því sem við á um birtingar er Eftirfarandi tákntölur2 gilda eftir því sem við á um birtingu varða einkaleyfi og hönnun. vörumerkja, félagamerkja og ábyrgðar– og gæðamerkja.

Alþjóðlegar tákntölur

(11) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi (111) Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (141) Skráning féll úr gildi (15) Skráningardagur (151) Skráningardagur (21) Umsóknarnúmer (156) Endurnýjunardagsetning (22) Umsóknardagur (210) Umsóknarnúmer (24) Gildisdagur (220) Umsóknardagur (30) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (300) Upplýsingar um forgangsrétt (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (390) Upplýsingar um skráningu í heimalandi (44) Framlagningardagur (450) Birtingardagur (45) Útgáfudagur einkaleyfis (500) Ýmsar upplýsingar (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (511) Alþjóðaflokkur/flokkar (51) Alþjóðaflokkur (525) Merki fellt úr gildi á grundvelli notkunarleysis (54) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar (526) Merki skráð með takmörkun (55) Mynd af hönnun (540) Framsetning merkis (57) Ágrip (541) Framsetning merkis með hefðbundnum texta (59) Litir í hönnun (550) Vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (551) Félagamerki eða ábyrgðar- og gæðamerki (62) Númer frumumsóknar (552) Staðsetningar- eða mynsturmerki (63) Takmörkun á hönnunarvernd (553) Hreyfi- eða margmiðlunarmerki (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (554) Þrívíddarmerki (71) Nafn og heimili umsækjanda (555) Heilmyndarmerki (72) Uppfinningamaður/hönnuður (556) Hljóðmerki (73) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (558) Litamerki (74) Umboðsmaður (559) Annað, þ.e. önnur tegund merkis (79) Nytjaleyfi (571) Lýsing á merki (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (580) Dags. breytinga, s.s. aðilaskipti, heimilisfang (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (591) Litir í merki (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (592) Orðmerki (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt (593) Myndmerki umsóknarnúmer (594) Orð- og myndmerki (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (600) Upplýsingar um fyrri skráningu (dags., land, nr.) (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á (646) Tengd skráning (dags. og nr.) EES-svæðinu (730) Eigandi (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (740) Umboðsmaður (95) Samþykkt afurð (791) Nytjaleyfishafi (882) Hlutuð umsókn eða skráning (883) Ný umsókn eða skráning sem verður til við hlutun (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu

„INID = Internationally agreed Numbers for the „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16 og ST.80, sem samræmi við alþjóðastaðalinn ST.60 sem gefinn er út af gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO). Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO). Vörumerki

Skráð landsbundin vörumerki

Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki, sbr. VI. kafla reglugerðar nr. 850/2020 um umsóknir og skráningu vörumerkja o.fl. er heimilt að andmæla skráningu merkis innan tveggja mánaða frá birtingu í Hugverkatíðindum. Andmæli skulu vera í samræmi við 26. gr. reglugerðar nr. 850/2020 og berast Hugverkastofunni ásamt tilskildu gjaldi samkvæmt gjaldskrá innan þess tímamarks (útgáfudegi þessa blaðs).

Skrán.nr. (111) V0116548 Skrán.dagur (151) 31.1.2021 borðbúnaður, nánar tiltekið, diskar og skálar; hreinsiburstar fyrir Ums.nr. (210) V0116548 Ums.dagur (220) 6.3.2020 klifur og grjótglímu; færanlegir pottar og pönnur til útilegu; úti- (540) legugrill; útilegueldavél; eldunarvörur, nánar tiltekið, pottar og STOIC pönnur; drykkjarglös sem samsvara hálfpotti (e. beverage pint drinking glasses), glervörur, nánar tiltekið, drykkjarkönnur (e. Eigandi: (730) Backcountry.com, LLC, 1678 West Redstone drinking growlers) og krúsir; kaffibollar; flöskur; hitaeinangrandi Center Drive, Park City, Utah 84098, Bandaríkjunum. flöskur úr ryðfríu stáli; vatnsflöskur úr ryðfríu stáli sem eru Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, seldar tómar; órafdrifnir pottar og pönnur; órafdrifin færanleg 105 Reykjavík, Íslandi. kælibox, órafdrifin pressukanna fyrir kaffi; eldhúsáhöld, nánar (511) tiltekið, spaðar, rifjárn, sigti, skömmtunarskeiðar (e. serving Flokkur 3: Ferðasnyrtivörur, nánar tiltekið sjampó, hárnæring og spoons), sleifar, ausur, skurðarbretti, þeytarar, tangir, og líkamssápa; þvottaefni. prjónar; kryddílát; diska skrúbbar; kryddstaukar. Flokkur 4: Skíða- og snjóbrettavax. Flokkur 22: Bivy pokar; þvottapokar; hengirúm; aukahlutir fyrir Flokkur 5: Límband til að vernda fingur, hendur og tær gegn hengirúm; tjaldbotnar. skurðum, skrámum og bruna; skyndihjálparsett. Flokkur 24: Útileguteppi; moskítónet; moskítótjöld; handklæði; Flokkur 6: Hjólastandar úr málmi; mannbroddar og ísklifur- teppi til notkunar utandyra. broddar fyrir skófatnað. Flokkur 25: Fatnaður, nánar tiltekið kápur, kuldaúlpur, vesti, Flokkur 8: Snjó- og ísalir; hnífar; handverkfæri, nánar tiltekið, dúnvesti, nærfatnaður, sokkar, peysur, grímur, skyrtur, stutt- málmskurðasög og handsög til að skera við; stunguskóflur; ermabolir, hlýrabolir, íþróttapeysur, hettupeysur, stuttbuxur, skóflur; hnífapör, nánar tiltekið hnífar, gafflar, skeiðar og armhlífar, legghlífar, eyrnabönd, höfuðfatnaður, pils, kjólar, skafflar (e. sporks); handverkfæri, nánar tiltekið, skerpibúnaður sundföt, hálsklútar, belti og leggbjargir (e. gaiters); skófatnaður. fyrir skíði og snjóbretti; fjölvirk handverkfæri fyrir viðhald á Flokkur 27: Æfingadýnur. skíðum og snjóbrettum sem samanstendur af skiptilyklum, Flokkur 28: Snjóskór; skíðastafir; skíðapokar; klifur- og skrúfjárnum, sexköntuðum lyklum, töngum og flöskuopnurum; gróthrunshlífar (e. climbing and bouldering crash pads) . fjölvirk handverkfæri til viðhalds á hjónum sem samanstanda af skiptilyklum, sexköntuðum lyklum, skrúfjárnum, lóðboltum, fellihnífum, hemladiskum, keðjukrókum fyrir reiðhjólaviðgerðir og tólum til að aftengja/tengja hjólakeðjur (e. breakers for bicycle chains), diskapúða þenjurum, töngum, lyftistöngum fyrir hjólbarða (e. tire levers), og flöskuopnurum. Flokkur 9: Skíðagleraugu; töskur fyrir myndavéla- og ljósmyndabúnað; gleraugu; gleraugnafylgihlutir. Flokkur 11: Útiljósavörur, færanlegar, nánar tiltekið, vasaljós, höfuðljós og lampar. Flokkur 12: Vatnsflöskuhaldarar fyrir reiðhjól; hjólabjöllur; töskur á reiðhjól; hnakkatöskur á reiðhjól; stýristöskur á reiðhjól; klyfjakarfa fyrir reiðhjól; reiðhjólahnakkar; reiðhjólahandföng; reiðhjólalímband (e. bicycle tape); reiðhjólastandar fyrir stýri (e. bicycle handlebar racks); standar fyrir faratæki fyrir reiðhjól (e. racks for vehicles for bicycles). Flokkur 18: Bakpokar; töskur; kalkpokar; göngustafir; aukahlutir fyrir göngustafi, nánar tiltekið, handföng, körfur og ólar; troðslupokar (e. stuff sacks); hreinsipokar (e. wash bags) sem seljast tómir til að geyma snyrtivörur; barnaberar líkamsbornir (e. child carriers worn on the body); fylgihlutir fyrir bakpoka, nánar tiltekið, bakpúðar, bólstruð belti, skjóður og hliðarveski; bakpoki með vökvunarkerfi sem samanstendur af poka, vatnsgeymi og munnstykki tengt vatnsgeyminum með slöngu; töskur sérstaklega til þess fallnar að halda reipi. Flokkur 19: Hjólastandar, ekki úr málmi. Flokkur 20: Útilegukoddar. Flokkur 21: Vatnsflöskur sem eru seldar tómar; einangrunarhulsa fyrir flöskur; matarílát til heimilisnota;

Hugverkatíðindi 2.2021 Skráð landsbundin vörumerki 4

Skrán.nr. (111) V0118417 Skrán.dagur (151) 31.1.2021 Skrán.nr. (111) V0118435 Skrán.dagur (151) 31.1.2021 Ums.nr. (210) V0118417 Ums.dagur (220) 24.8.2020 Ums.nr. (210) V0118435 Ums.dagur (220) 28.8.2020 (540) (540) P2

Eigandi: (730) Illumina, Inc., 5200 Illumina Way, San Diego, California 92122, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Eigandi: (730) The Procter & Gamble Company, Íslandi. One Procter & Gamble Plaza, Cincinnati, OH 45202, (511) Bandaríkjunum. Flokkur 1: Efni, virk efni, prófefni, greiningarefni, ensím, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, núklótíð, jafnalausnir, kemískar efnablöndur og lífefnasamset- 113 Reykjavík, Íslandi. ningar til að nota í vísindalegum tilgangi og til rannsókna; virk (511) efni, prófefni og efnablöndur til greininga, önnur en til lækninga Flokkur 3: Efni til að nota við ræstingu, fægingu, hreinsun og eða dýralækninga; sett (kit) sem innihalda virk efni, prófefni og slípun; tannkrem; tannhreinsiefni; tannhirðuvörur; úðar fyrir prótókollur um notkun þeirra ekki í læknisfræðilegum tilgangi; frískandi andardrátt; munnskol, ekki í læknisfræðilegum efni, virk efni, prófefni, greiningarefni, ensím, núklótíð, tilgangi; tannskol, ekki lyfjabætt; vörur fyrir tannheilsu, þ.e. jafnalausnir, kemískar efnablöndur og lífefnasamsetningar til að munnhreinsar, tanngel til hreinsunar. nota í vísindalegum tilgangi og til rannsókna á sviði kjarnsýru Flokkur 21: Burstar, greiður og svampar til heimilisnota; hlutir raðgreininga, arfgerðargreininga, greininga, greininga- sem notaðir eru til ræstingar; eldhúsáhöld; áhöld til snyrtingar; rannsókna, klínískra rannsókna, lyfjaþróunar, lyfja og lyfjafræði, baðherbergisskálar [ílát]; tannburstar; rafknúnir tannburstar; rannsóknastofurannsókna, vísindarannsókna, læknis- tannþráður; klútar til þrifa; snyrtivöruáhöld; sápuskammtarar; fræðirannsókna, ekki til lækninga eða dýralækninga; efni, virk tannkremsskammtarar; bónbúnaður og -vélar til heimilisnota, efni, prófefni, greiningarefni, ensím, núklótíð, jafnalausnir, órafknúnar; tannbónunartæki til persónulegra nota; púðurdósir; kemískar efnablöndur og lífefnasamsetningar til að nota í tannstönglar; vatnsbúnaður til að hreinsa tennur og góma; vísindalegum tilgangi og til rannsókna á sviði lífsvísinda, burstar úr dýrahárum [burstar]; plasthár til notkunar í bursta; líffræði, örverufræði og víðerfðamengjafræði, líftækni, burstar til notkunar með rafknúnum tannburstum; ílát fyrir landbúnaðar, réttarvísinda, fæðuöryggis, erfa- og snyrtivörur; ílát fyrir tannhirðuvörur; ílát til heimilis- eða genafræðiprófa og erfðafræði, ekki til lækninga eða eldhúsnota; tannburstaílát; standar og grindur, allt fyrir dýralækninga; sett (kit) sem samanstanda af núklótíðum, virkum tannbursta; snyrtiáhöld, þ. á m. lyktareyðandi búnaður til efnum, prófefnum, ensím hvarfefnum, jafnalausnum, kemískum persónulegra nota; haldarar fyrir tannbursta; tannþráðar- og líffræðilegum efnablöndum til að nota í vísindalegum tilgangi hjálpartæki; hlutar og tengihlutir fyrir allar framangreindar vörur; og til rannsókna á sviði kjarnsýru raðgreininga, arfgerðargrein- tannþráður fyrir útlitsumhirðu. ing, greininga, greiningarannsókna, klínískra rannsókna, lyfjaþróunar, lyfja og lyfjafræði, rannsóknastofurannsókna, vísindarannsókna, læknisfræðirannsókna, ekki til lækninga eða dýralækninga; sett (kit) sem samanstanda af núklótíðum, virkum efnum, prófefnum, ensím hvarfefnum, jafnalausnum, kemískum og líffræðilegum efnablöndum til að nota í vísindalegum tilgangi og til rannsókna þar með talið á sviði lífsvísinda, líffræði, örveru- fræði og víðerfðamengjafræði, líftækni, landbúnaðar, réttar- vísinda, fæðuöryggis, erfa- og genafræðiprófa og erfðafræði, ekki til lækninga eða dýralækninga. Flokkur 5: Efni, virk efni, prófefni, greiningarefni, ensím, núklótíð, jafnalausnir, kemískar efnablöndur og lífefnasamset- ningar til að nota í læknisfræðilegum og dýralæknisfræðilegum tilgangi; virk efni, prófefni og efnablöndur til læknisfræðilegra og dýralæknisfræðilegra nota; sett (kit) sem innihalda virk efni, prófefni og prótókollur til notkunar þar með í læknisfræðilegum tilgangi; sett (kit) sem samanstanda af núklótíðum, virkum efnum, prófefnum, ensím hvarfefnum, jafnalausnum, kemískum efnablöndum, líffræðilegum efnablöndum til læknisfræðilegra erfðafræði prófana og til læknisfræðilegra greininga; efni, virk efni, prófefni, greiningarefni, ensím, núklótíð, jafnalausnir, kemískar- og líffræðilegar efnablöndur til notkunar í lækningar og dýralækningar á sviði læknisfræði greininga, klínískra greininga, dýralæknisfræði greininga, réttarlæknisfræði, lífeindafræði, dýralæknisfræði, erfa- og genafræðiprófa og erfðafræði.

Forgangsréttur: (300) 10.3.2020, EUIPO, 018208285

Hugverkatíðindi 2.2021 Skráð landsbundin vörumerki 5

Skrán.nr. (111) V0118438 Skrán.dagur (151) 31.1.2021 Skrán.nr. (111) V0118496 Skrán.dagur (151) 31.1.2021 Ums.nr. (210) V0118438 Ums.dagur (220) 28.8.2020 Ums.nr. (210) V0118496 Ums.dagur (220) 31.8.2020 (540) (540) P3 NUNA

Eigandi: (730) Illumina, Inc., 5200 Illumina Way, San Diego, Eigandi: (730) Nuna International B.V., California 92122, Bandaríkjunum. Van der Valk Boumanweg 178-C, 2352 JD Leiderdorp, Hollandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Umboðsm.: (740) Logos slf., Efstaleiti 5, 103 Reykjavík, Íslandi. Íslandi. (511) (511) Flokkur 12: Höfuðpúðar fyrir sæti bifreiða; öryggissæti fyrir börn Flokkur 1: Efni, virk efni, prófefni, greiningarefni, ensím, í bifreiðar; sætaáklæði í bifreiðar; barnavagnar; samanbrjótan- núklótíð, jafnalausnir, kemískar efnablöndur og lífefnasamset- legir barnavagnar; léttir barnavagnar; hlíf fyrir barnavagna; ningar til að nota í vísindalegum tilgangi og til rannsókna; virk samanbrjótanlegar hlífar fyrir barnavagna; léttar hlífar fyrir efni, prófefni og efnablöndur til greininga, önnur en til lækninga barnavagna; skermur fyrir barnavagna; samanbrjótanlegur eða dýralækninga; sett (kit) sem innihalda virk efni, prófefni og skermur fyrir barnavagna; barnakerrur, regnhlífakerrur og prótókollur um notkun þeirra ekki í læknisfræðilegum tilgangi; barnavagnar; ferðakerfi fyrir ungbörn og börn, m.a. samsettar efni, virk efni, prófefni, greiningarefni, ensím, núklótíð, kerrur, barnabílstólar og base; fylgihlutur fyrir kerrur og jafnalausnir, kemískar efnablöndur og lífefnasamsetningar til að ferðakerfi fyrir ungbörn og börn, m.a. sætispúðar, stuðningur nota í vísindalegum tilgangi og til rannsókna á sviði kjarnsýru fyrir höfuð og háls, geymslueiningar, geymsluhólf, bakkar og raðgreininga, arfgerðargreininga, greininga, greiningar- hulstur, hlífðar hlífar og áklæði; öryggisbúnaður og belti fyrir annsókna, klínískra rannsókna, lyfjaþróunar, lyfja og lyfjafræði, sæti og bifreiðar; burðarrúm á hjólum; sætispúðar fyrir börn í rannsóknastofurannsókna, vísindarannsókna, læknis- bifreiðar. fræðirannsókna, ekki til lækninga eða dýralækninga; efni, virk Flokkur 18: Burðarsjal (sling bag) til að halda á börnum; efni, prófefni, greiningarefni, ensím, núklótíð, jafnalausnir, burðarbakpokar til að halda á börnum; burðarpokar bornir á kemískar efnablöndur og lífefnasamsetningar til að nota í líkamanum; burðarsjal (sling bag) til að halda á ungbörnum; vísindalegum tilgangi og til rannsókna á sviði lífsvísinda, skiptitöskur; töskur fyrir fylgihluti ætlaða börnum; beisli fyrir líffræði, örverufræði og víðerfðamengjafræði, líftækni, börn; regnhlífar fyrir börn; bakpokar, pokar, töskur, koffort og landbúnaðar, réttarvísinda, fæðuöryggis, erfa- og ferðatöskur, sem tengjast umönnun barna og ungbarna; genafræðiprófa og erfðafræði, ekki til lækninga eða burðarpokar fyrir ungbörn og börn; burðarpokar. dýralækninga; sett (kit) sem samanstanda af núklótíðum, virkum Flokkur 20: Húsgögn; borð, stólar; rúm, ruggustólar; vöggur efnum, prófefnum, ensím hvarfefnum, jafnalausnum, kemískum sem rugga; rimlarúm; rúmgafl úr viði barnastólar; göngugrind og líffræðilegum efnablöndum til að nota í vísindalegum tilgangi fyrir börn; körfur, ekki úr málmi; dýnur fyrir ungbörn og börn; og til rannsókna á sviði kjarnsýru raðgreininga, arfgerðargrein- púðar; koddar; stuðkantar fyrir afgirt leiksvæði; bólstraðir stólar; ing, greininga, greiningarannsókna, klínískra rannsókna, aukahlutir fyrir barnastóla, m.a. sætispúðar, borð og leikfanga- lyfjaþróunar, lyfja og lyfjafræði, rannsóknastofurannsókna, stangir sem eru festar á barnastóla; matarstólar fyrir börn; vísindarannsókna, læknisfræðirannsókna, ekki til lækninga eða rimlarúm; barnavöggur úr tágum; leikgrindur; rúm fyrir börn og dýralækninga; sett (kit) sem samanstanda af núklótíðum, virkum ungbörn; ömmustólar, allt framangreint fyrir ungbörn og börn; efnum, prófefnum, ensím hvarfefnum, jafnalausnum, kemískum skiptidýnur; ömmustólar fyrir ungbörn og börn; leikrúm fyrir og líffræðilegum efnablöndum til að nota í vísindalegum tilgangi börn; ungbarnarúm; sætispúðar; barnasæti sem rugga. og til rannsókna þar með talið á sviði lífsvísinda, líffræði, örveru- fræði og víðerfðamengjafræði, líftækni, landbúnaðar, réttar- vísinda, fæðuöryggis, erfa- og genafræðiprófa og erfðafræði, ekki til lækninga eða dýralækninga. Flokkur 5: Efni, virk efni, prófefni, greiningarefni, ensím, núklótíð, jafnalausnir, kemískar efnablöndur og lífefnasamset- ningar til að nota í læknisfræðilegum og dýralæknisfræðilegum tilgangi; virk efni, prófefni og efnablöndur til læknisfræðilegra og dýralæknisfræðilegra nota; sett (kit) sem innihalda virk efni, prófefni og prótókollur til notkunar þar með í læknisfræðilegum tilgangi; sett (kit) sem samanstanda af núklótíðum, virkum efnum, prófefnum, ensím hvarfefnum, jafnalausnum, kemískum efnablöndum, líffræðilegum efnablöndum til læknisfræðilegra erfðafræði prófana og til læknisfræðilegra greininga; efni, virk efni, prófefni, greiningarefni, ensím, núklótíð, jafnalausnir, kemískar- og líffræðilegar efnablöndur til notkunar í lækningar og dýralækningar á sviði læknisfræði greininga, klínískra greininga, dýralæknisfræði greininga, réttarlæknisfræði, lífeindafræði, dýralæknisfræði, erfa- og genafræðiprófa og erfðafræði.

Forgangsréttur: (300) 10.3.2020, EUIPO, 018208288

Hugverkatíðindi 2.2021 Skráð landsbundin vörumerki 6

Skrán.nr. (111) V0118498 Skrán.dagur (151) 31.1.2021 Ums.nr. (210) V0118498 Ums.dagur (220) 31.8.2020 (540)

Eigandi: (730) Nuna International B.V., Van der Valk Boumanweg 178-C, 2352 JD Leiderdorp, Hollandi. Umboðsm.: (740) Logos slf., Efstaleiti 5, 103 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 12: Höfuðpúðar fyrir sæti bifreiða; öryggissæti fyrir börn í bifreiðar; sætaáklæði í bifreiðar; barnavagnar; samanbrjótan- legir barnavagnar; léttir barnavagnar; hlíf fyrir barnavagna; samanbrjótanlegar hlífar fyrir barnavagna; léttar hlífar fyrir barnavagna; skermur fyrir barnavagna; samanbrjótanlegur skermur fyrir barnavagna; barnakerrur, regnhlífakerrur og barnavagnar; ferðakerfi fyrir ungbörn og börn, m.a. samsettar kerrur, barnabílstólar og base; fylgihlutur fyrir kerrur og ferðakerfi fyrir ungbörn og börn, m.a. sætispúðar, stuðningur fyrir höfuð og háls, geymslueiningar, geymsluhólf, bakkar og hulstur, hlífðar hlífar og áklæði; öryggisbúnaður og belti fyrir sæti og bifreiðar; burðarrúm á hjólum; sætispúðar fyrir börn í bifreiðar. Flokkur 20: Húsgögn; borð, stólar; rúm, ruggustólar; vöggur sem rugga; rimlarúm; rúmgafl úr viði barnastólar; göngugrind fyrir börn; körfur, ekki úr málmi; dýnur fyrir ungbörn og börn; púðar; koddar; stuðkantar fyrir afgirt leiksvæði; bólstraðir stólar; aukahlutir fyrir barnastóla, m.a. sætispúðar, borð og leikfanga- stangir sem eru festar á barnastóla; matarstólar fyrir börn; rimlarúm; barnavöggur úr tágum; leikgrindur; rúm fyrir börn og ungbörn; ömmustólar, allt framangreint fyrir ungbörn og börn; skiptidýnur; ömmustólar fyrir ungbörn og börn; leikrúm fyrir börn; ungbarnarúm; sætispúðar; barnasæti sem rugga.

Hugverkatíðindi 2.2021 Skráð landsbundin vörumerki 7

Vörumerki

Birt landsbundin vörumerki

Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki, sbr. VI. kafla reglugerðar nr. 850/2020 um umsóknir og skráningu vörumerkja o.fl. er heimilt að andmæla skráningu merkis innan tveggja mánaða frá birtingu í Hugverkatíðindum. Andmæli skulu vera í samræmi við 26. gr. reglugerðar nr. 850/2020 og berast Hugverkastofunni ásamt tilskildu gjaldi samkvæmt gjaldskrá innan þess tímamarks (útgáfudegi þessa blaðs).

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Flokkur 41: Fræðsla og þjálfun tengd frumkvöðlastarfsemi; Ums.nr. (210) V0115660 fræðsla og þjálfun tengd viðskiptum, rekstri, markaðsmálum, Ums.dagur (220) 17.12.2019 fjármálum og fjármögnun; fræðsla; þjálfun; einkakennsla; (540) fræðsluþjónusta; skipulag og stjórnun fræðsluþjónustu; skipu- lag og stjórnun funda. Flokkur 42: Rannsóknir á sviði nýsköpunar og frumkvöðlas- tarfsemi; vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í Eigandi: (730) Tímatal ehf., Skipholti 11-13, 105 Reykjavík, tengslum við það; framboð á vísindaupplýsingum, hugbúnaður Íslandi. sem þjónusta; ráðgjöf varðandi fjarskiptatækni; ráðgjöf varðan- (511) di gagnavörslu; ráðgjöf varðandi netöryggi; ráðgjöf varðandi Flokkur 42: Hönnun og þróun hugbúnaðar í tengslum við orkusparnað; ráðgjöf varðandi tækniþróun; ráðgjöf varðandi sölukerfi og tímabókun á netinu. tölvuhugbúnað; ráðgjöf varðandi tölvutækni; ráðgjöf varðandi tölvuöryggi; ráðgjöf varðandi upplýsingatækni; ráðgjöf varðandi vefsíðuhönnun; skýjasöllun; skýjatölvuvinnsla. Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0117468 Ums.dagur (220) 25.5.2020 Birtingardagur (450) 15.2.2021 (540) Ums.nr. (210) V0117737 Ums.dagur (220) 18.6.2020 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) Nova hf., Lágmúla 9, 108 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 35: Markaðs- og kynningarþjónusta og -ráðgjöf í tengslum við viðskiptahraðla, frumkvöðlastarfsemi og frumkvöðlasetur; rekstur, skipulagning og stjórnun viðskipta- hraðla, frumkvöðlastarfsemi og frumkvöðlaseturs. Eigandi: (730) KOREA GINSENG CORPORATION, 71, Flokkur 36: Fjármálastarfsemi; bankaþjónusta; fjáraflanir í Beotkkot-gil, Daedeok-gu, Daejeon, Suður-Kóreu. góðgerðarskyni; fjárfestingar; fjárhagsgreiningar; fjárhag- Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, skostun; fjármálaráðgjöf; fjármálaupplýsingar; 113 Reykjavík, Íslandi. fjármögnunarþjónusta; fjárvarsla; lán [fjármögnun]; leigu- (511) kaupfjármögnun; miðlun; rafrænn flutningur fjármuna; ráðgjöf Flokkur 3: Bragðefni fyrir drykki (ilmolíur); afrafmagnandi vegna skulda; skipulag safnana; starfsemi fjárfestingarsjóða; efnablöndur til heimilisnota; þvottasterkja; nuddolíur; útleiga á skrifstofum [fasteignir]; útleiga á skrifstofum fyrir snyrtivörur fyrir böð; líkamskrem; barnaolíur; snyrtiefni fyrir samvinnu; útvegun fjármálaupplýsinga í gegnum vefsíðu. húðumhirðu; handkrem; ilmvötn; húðkrem fyrir útlitsumhirðu; Flokkur 38: Fjarskiptaþjónusta; faxsendingar; fjarfunda- maskapakkar fyrir útlitsumhirðu; olíur fyrir útlitsumhirðu; þjónusta; fjarskiptasendingar og tengiþjónusta; fréttastofur; snyrtivörur; ilmefnablöndur fyrir andrúmsloft; sápur til gervihnattasendingar; rafpóstur; samskipti í gegnum farsíma; heimilisnota; sápur (ekki til persónulegra nota); sjampó; samskipti í gegnum ljósleiðara; samskipti í gegnum síma; munnskol (ekki til læknisfræðilegra nota); svitalyktareyðar fyrir samskipti í gegnum tölvuútstöðvar; samskipti með símskeytum; gæludýr; sjampó fyrir gæludýr; snyrtivörur fyrir dýr; sending á stafrænum skrám; sending símskeyta; sendingar á fegrunarvörur; ilmolíur. heillaóskaskeytum á netinu; símaþjónusta; símboðaþjónusta [samskipti í gegnum útvarp, síma eða með öðrum rafrænum hætti]; símskeytaþjónusta; sjónvarpsútsendingar; skilaboða- sendingar; streymisþjónusta myndefnis; streyming gagna; talhólfsþjónusta; telexþjónusta; tölvusending á skilaboðum og myndum.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 8

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0118219 Ums.nr. (210) V0118632 Ums.dagur (220) 7.8.2020 Ums.dagur (220) 11.9.2020 (540) (540) CORTALEX

Eigandi: (730) Cardiol Therapeutics Inc., 602-2265 Upper Middle Rd E, Oakville, ONTARIO L6H 0G5, Kanada. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 5: Lyfjablöndur sem innihalda kannabidíól; Eigandi: (730) The Wonderful Company LLC, samsetning/blanda sem er að grunni til úr/inniheldur olíu til 11444 West Olympic Blvd., 10th Floor, Los Angeles, inntöku sem inniheldur kannabidíól. California 90064, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Forgangsréttur: (300) 27.2.2020, Kanada, 2014492 Íslandi. (511) Flokkur 29: Frosin granatepli; frosin granatepla fræ; þurrkuð Birtingardagur (450) 15.2.2021 granatepli; þurrkuð granatepla fræ. Ums.nr. (210) V0118631 Flokkur 30: Íste; íste og tedrykkir með ávaxtabragði. Ums.dagur (220) 11.9.2020 Flokkur 31: Ferskir ávextir; fersk granatepli; fersk granatepla (540) fræ; ávextir til notkunar sem innihaldsefni í matvælum; ávax- taþykkni til notkunar sem innihaldsefni í matvælum; ferskt granateplaþykkni. Flokkur 32: Óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir; ávaxtasafar; síróp og önnur efni til að nota til að búa til drykki; ávaxtasafar til að nota sem innihaldsefni í matvæli; óáfengur ávaxtakraftur; óáfengt ávaxtaþykkni; óáfengur ávaxtakraftur til að nota til að Eigandi: (730) The Wonderful Company LLC, búa til drykki; efni til búa til ávaxtadrykki; drykkir með ávaxta- 11444 West Olympic Blvd., 10th Floor, Los Angeles, bragði; óáfengir drykkir sem innihalda ávaxtasafa; óáfengir California 90064, Bandaríkjunum. drykkir sem innihalda ávaxtaþykkni; þeytingur; óáfengir drykkir Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, með tebragði; hitaeiningasnauðir drykkir með ávaxtabragði; Íslandi. hitaeiningasnauðir ávaxtadrykkir; hitaeiningasnauðir drykkir (511) með tebragði; gos; svaladrykkir; ókolsýrðir svaladrykkir; Flokkur 29: Frosin granatepli; frosin granatepla fræ; þurrkuð kolsýrðir svaladrykkir; svaladrykkir með ávaxtabragði; granatepli; þurrkuð granatepla fræ. ávaxtasafaþykknir; þykknir til að búa til ávaxtadrykki; Flokkur 30: Íste; íste og tedrykkir með ávaxtabragði. ávaxtasafablöndur; drykkjarvatn með ávaxtabragði; jafnþrýstnir Flokkur 31: Ferskir ávextir; fersk granatepli; fersk granatepla drykkir; aðrir kolsýrðir drykkir (frískandi drykkir); kolsýrðar fræ; ávextir til notkunar sem innihaldsefni í matvælum; ávax- drykkjarblöndur; ávaxta- og grænmetissafadrykkir; ávaxta- og taþykkni til notkunar sem innihaldsefni í matvælum; ferskt grænmetisdrykkir; ávaxta- og grænmetissafar. granateplaþykkni. Flokkur 32: Óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir; ávaxtasafar; síróp og önnur efni til að nota til að búa til drykki; ávaxtasafar til að Birtingardagur (450) 15.2.2021 nota sem innihaldsefni í matvæli; óáfengur ávaxtakraftur; Ums.nr. (210) V0118699 óáfengt ávaxtaþykkni; óáfengur ávaxtakraftur til að nota til að Ums.dagur (220) 18.9.2020 búa til drykki; efni til búa til ávaxtadrykki; drykkir með ávaxta- (540) bragði; óáfengir drykkir sem innihalda ávaxtasafa; óáfengir OriginOS drykkir sem innihalda ávaxtaþykkni; þeytingur; óáfengir drykkir með tebragði; hitaeiningasnauðir drykkir með ávaxtabragði; Eigandi: (730) CHONGQING JUNRI COMMUNICATION hitaeiningasnauðir ávaxtadrykkir; hitaeiningasnauðir drykkir TECHNOLOGY CO., LTD, O1, No. 58, Meijia Road, með tebragði; gos; svaladrykkir; ókolsýrðir svaladrykkir; Nan'an District, Chongqing, Kína. kolsýrðir svaladrykkir; svaladrykkir með ávaxtabragði; Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, ávaxtasafaþykknir; þykknir til að búa til ávaxtadrykki; 113 Reykjavík, Íslandi. ávaxtasafablöndur; drykkjarvatn með ávaxtabragði; jafnþrýstnir (511) drykkir; aðrir kolsýrðir drykkir (frískandi drykkir); kolsýrðar Flokkur 9: Stýrikerfi fyrir farsíma, snjallsíma, snjallúr, drykkjarblöndur; ávaxta- og grænmetissafadrykkir; ávaxta- og snjallgleraugu, spjaldtölvur, fartölvur og snjallsjónvörp; grænmetisdrykkir; ávaxta- og grænmetissafar. stýrikerfishugbúnaður fyrir farsíma, snjallsíma, snjallúr,

snjallgleraugu, spjaldtölvur, fartölvur og snjallsjónvörp.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 9

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0118787 Ums.nr. (210) V0119058 Ums.dagur (220) 24.9.2020 Ums.dagur (220) 15.10.2020 (540) (540) LYUMJEV Bakskólinn

Eigandi: (730) Eli Lilly and Company, Lilly Corporate Center, Eigandi: (730) Óliver Óskarsson, Blómahæð 1, 210 Garðabæ, Indianapolis, Indiana 46285, Bandaríkjunum. Íslandi. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, (511) 105 Reykjavík, Íslandi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun. (511) Flokkur 44: Heilbrigðisþjónusta. Flokkur 5: Lyfjasamsetningar, það er lyfjasamsetningar til meðferðar á hárlosi, Alzheimers-sjúkdómi, ofnæmishúðbólgu, sjálfsofnæmissjúkdómum og kvillum, blóðsjúkdómum og kvillum, beina- og beinagrindarsjúkdómum og kvillum, krabbameini, hjarta- og æðasjúkdómum, sjúkdómum og Birtingardagur (450) 15.2.2021 kvillum í miðtaugakerfi, höfuðtaugakveisu, kórónaveiru Ums.nr. (210) V0119059 sjúkdómi, Crohns sjúkdómi, heilabilun, húðsjúkdómum og Ums.dagur (220) 15.10.2020 kvillum, sykursýki, blóðfituröskun, innkirtlasjúkdómum og (540) kvillum, vefjagigt, meltingarfærasjúkdómum og kvillum, otofix höfuðverkjum, hjartabilun, bólgu og bólgusjúkdómum og kvillum, þarmabólgusjúkdómi, nýrnasjúkdómum og kvillum, Eigandi: (730) Autel Intelligent Technology Corp., Ltd., 7th, 8th, lifrarsjúkdómum og kvillum, rauðum úlfum, geðröskunum, 10th Floor, Building B1, Zhiyuan, Xueyuan Road, Xili, Nanshan, efnaskiptasjúkdómum og kvillum, mígrenum, taugahrörnunar- Shenzhen 518055, Kína. sjúkdómum og kvillum, taugakvillum, offitu, slitgigt, verkjum, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Parkinsonsveiki, sóra, sóraliðbólgu, iktsýki, sáraristilbólgu, 113 Reykjavík, Íslandi. æðasjúkdómum; sjúkdómsgreiningarefni, blöndur og efni til (511) lækninga; sjúkdómsskimunarefni til lækninga, nánar tiltekið, Flokkur 9: Greiningartæki, ekki í læknisfræðilegum tilgangi; sjúkdómsskimunarefni til notkunar í lifandi veru; geislavirkar leiðsögutæki fyrir farartæki [tölvur um borð]; ljósrænn sjúkdómsgreiningarblöndur til lækninga; geislavirkar sjúkdóms- kóðalesari; tölvugreinir fyrir vélar farartækja; þrýstimælar fyrir greiningarblöndur til notkunar við greiningu taugahrörnunar- hjólbarða; nemar fyrir hraðamælingar; tölvuhug- mýlildissjúkdóma (e. neurodegenerative amyloid diseases). búnaðarverkvangar, skráðir eða niðurhlaðanlegir; niðurhlaðanleg tölvuhugbúnaðarforrit; hljóðviðvörunarbúnaður; sveifluritar; nemar fyrir loftþrýsting í hjólbörðum bíla; Birtingardagur (450) 15.2.2021 kvörðunartæki fyrir bíla. Ums.nr. (210) V0119053 Ums.dagur (220) 14.10.2020 (540) Birtingardagur (450) 15.2.2021 Iceland Uncovered Ums.nr. (210) V0119063 Ums.dagur (220) 16.10.2020 Eigandi: (730) Rúnar Rafn Ægisson, Lynghálsi 11, (540) 110 Reykjavík, Íslandi. INLUX (511) Flokkur 18: Farangurs- og handtöskur; regnhlífar, sólhlífar; Eigandi: (730) Thea Maja Trubenbacher, Vatnsstíg 18, göngustafir, fjölnota burðarpokar. 101 Reykjavík, Íslandi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Flokkur 35: Heildsala og smásala á farangurs- og handtöskum, 113 Reykjavík, Íslandi. regnhlífum, sólhlífum, göngustöfum, fjölnota burðarpokum, (511) fatnaði, skófatnaði, höfuðfatnaði. Flokkur 36: Leiga á fasteignum. Flokkur 39: Ferðaþjónusta, ferðabókanir. Flokkur 39: Ferðaskrifstofuþjónusta.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 10

Birtingardagur (450) 15.2.2021 heimilisnota, límmiðar [ritföng], ljósmyndaáletranir, ljósmynda- Ums.nr. (210) V0119146 standar, ljósmyndir [prentaðar], ljósprent, ljósprent [blueprint], Ums.dagur (220) 21.10.2020 ljósskerðingarbúnaður, lýsandi pappír, málarapenslar, máln- (540) ingarbakkar, málningarbox [hlutir til að nota í skóla], málverk [myndir], innrammaðar eða órammaðar, merkibönd fyrir vindla, merkikrít, merkimiðar úr pappa eða pappír, merkingar fyrir skráningarspjöld, merkipennar [ritföng], merkispjöld úr pappa eða pappír, miðar, minnisbækur, mottur fyrir bjórglös, mótunarefni, mótunarleir, mótunarvax, ekki fyrir tannlækningar,

mótunarþykkni, myndir, mynstur við klæðagerð, möppur Eigandi: (730) Zita Major, Unufelli 33, 111 Reykjavík, Íslandi. [ritföng], möppur fyrir skjöl, nótnablöð, númer [leturgerðir], (511) númerabúnaður, oddar, olíumyndrit, opnanlegar möppur, Flokkur 16: Pappír og pappi, prentað mál, bókbandsefni, pakkningarefni (tróð, fylling) efni úr pappír eða pappa, pappa- ljósmyndir, ritföng og skrifstofuvörur, þó ekki húsgögn, bréflím rör, pappi, pappír, pappír fyrir loftskeyti, pappír fyrir og lím til heimilisnota, teiknivörur og vörur fyrir listamenn, skýrsluvélar, pappírsblöð [ritföng], pappírsborðar, pappírsfánar, málningarpenslar, fræðslu- og kennslugögn, plastþynnur, pappírshnífar [skrifstofuhnífar], pappírsklemmur, pappírsklútar, -filmur og– pokar til umbúða og pökkunar, leturstafir, myndmót, pappírslóð, pappírsmassi, pappírsslaufur, pappírssmekkir, afmáunar stimplar, afritunarklútur, afritunarpappír, pappírsspólur og kort til upptöku á tölvuforritum, pappírs- afritunarpappír [ritföng], albúm, alfræðibækur, almanök, tætarar fyrir skrifstofur, pappírsþurrkur, pastellitir [vaxlitir], andlitsmyndir, andlitsþurrkur úr pappír, arkir úr endurunnum peningaklemmur, peningaseðlar, pennahaldarar, pennahulstur, sellulósa til innpökkunar, arkitektalíkön, auglýsingaspjöld úr pennaklemmur, pennar [skrifstofuvörur], pennaþurrkur, pappír eða pappa, áletranir, áletrunarplötur, bakkar til að flokka pergamentpappír, plastefni fyrir módelgerð, plastfilma til og telja peninga, bindiræmur [bókband], blaðsíðuhaldarar, blek, umbúða, plastfilma, teygjanleg, fyrir brettapökkun, plastpokar blekblöð fyrir fjölritunarvélar, blekborðar, blekborðar fyrir fyrir húsdýraúrgang, pokar [umslög, pokar] úr pappír eða plasti tölvuprentara, blekbyttur, blekpappír fyrir skjalaafritunarvélar, til umbúða, pokar fyrir eldun í örbylgjuofni, póstfrímerki, blekpennar, blekpúðar, blekstandar, bleksteinar [blekbyttur], póstkort, póstmælar fyrir skrifstofunotkun, prentað efni, blekteinar, blokkir [ritföng], blómapottahulstur úr pappír, blý í prentaðar stundaskrár/tímatöflur, prentaðir afsláttarmiðar blýanta, blýantahaldarar, blýantar, blýantsyddarar, rafdrifnir eða [coupons], prentarateppi, ekki úr textíl, prentaratrönur, órafdrifnir, borðar úr pappír, borðdúkar úr pappír, prentblokkir, prentgerð, prentsett, færanleg [skrifstofuvörur], borðservíettur úr pappír, borðspjöld úr pappa eða pappír, prentuð rit, prófarkargrindur [prentun], pökkunarefni úr sterkju, bókamerki, bókastoðir, bókbindiefni, bókbindiklútur, bókbindis- rakadrægur pappír eða plast fyrir matvælapökkun, rakagjafar næri, bókbinditæki og vélar [skrifstofubúnaður], bréfaklemmur, fyrir límd yfirborð [skrifstofuvörur], rakapúði [skrifstofuvörur], bæklingar, bækur, dagatöl, dagblöð, dekalkómanía, rakastjórnunararkir úr pappír eða plasti fyrir matvælapökkun, diskamottur úr pappír, efni fyrir bókband, eftirritsnálar fyrir reglustikur, reiknitöflur, ritföng, rithandarsýnishorn til afritunar, teikningu, einblöðungar, eyðublöð, prentuð, fánaskreytingar úr ritvélaborðar, ritvélalyklar, ritvélar, rafknúnar eða órafknúnar, pappír, fingrasmokkar [skrifstofuvörur], fiskilím fyrir ritföng eða rjómaílát úr pappír, ruslapokar úr pappír eða plasti.rúllur fyrir til heimilisnota, fjölföldunarvélar, fjölhreyfiriti [teikniáhöld], húsamálara, salernispappír, setjararammar [prentun], fjölliða mótunarleir, fjölritatæki og vélar, fjölritunarpappír setjarateinar, silfurpappír, sirklar til teikninga, síuefni [pappír], [ritföng], fjölritunarvélar, flöskuhulstur úr pappír eða pappa, síupappír, sjálflímandi band fyrir ritföng eða til heimilisnota, flöskuumbúðir úr pappa eða pappír, form til að móta leir [efni skápar fyrir ritföng [skrifstofuvörur], skiptispjöld, nema fyrir fyrir listamenn], franskar kúrfur, fréttabréf, frímerki [innsigli], leiki, skjalahaldarar [bréfsefni], skjalaplöstunarvélar fyrir frímerkjastandar, fylling úr pappír eða pappa, galvansteypa, skrifstofunotkun, skjalaskrár [bréfsefni], skjaldarmerki gatarar [skrifstofuvörur], gataspjöld fyrir jacquard vefstól, [pappírsinnsigli], skólavörur [ritföng], skrautstyttur [smástyttur] glasamottur úr pappír, glúten [lím], fyrir ritföng og til úr pappamassa, skráningarspjöld [ritföng].skrár, skrár heimilisnota, glærur [ritföng], grafíkendurgerðir, grafíkprent, [skrifstofuvörur], skrif- eða teikniblokkir, skrifáhöld, grafíktúlkanir, greiða til að líkja eftir viðarútliti, greiðslu- skrifborðsmottur, skrifburstar, skrifefni, skrifkrít, skrifpappír, kortavélar, órafrænar, gullnibbur, gúmmíklútur fyrir ritföng, skrifpúlt [ritföng], skrifpúlt [sett], skrifstofugatarar, haldarar fyrir blýantablý, haldarar fyrir stimpla [innsigli], skrifstofuvörur nema húsgögn, skriftöflur, skúffupappír, með haldarar fyrir tékkhefti [tékkhefti], handbækur, handhvílur fyrir eða án ilmefna, skýringarmyndir, sköfur [töfluþurrkur] fyrir málara, handmerkingarbúnaður, hattakassar úr pappa, heftarar skrifstofur, spjöld, spólur fyrir blekborða, stafabakkar, standar [skrifstofuvörur], heillaóskakort, heimilisfangaplötur fyrir fyrir penna og blýanta, stálpennar, stálstafir, steinprentaðar heimilisfangavélar, heimilisfangastimplar, heimilisfangsvélar, myndir, steinprentunarlistaverk, steinprentunarsteinar, hillur fyrir prentstafi, hjartaafritapappír, hnettir, hríspappír, steinþrykktar litmyndir, stenslaplötur, stenslar, stenslar höfuðbækur [bækur], indíánablek, innsiglastautar, innsigli, [ritföng], stenslatöskur, sterkjuþykkni [límefni], ritföng eða til innsigli [frímerki], innsiglisblöndur fyrir skrifstofunotkun, heimilisnota, stimplapúðar, strigi til að mála, strokleður, innsiglisvax, innsiglisvélar fyrir skrifstofur, kaffisíur úr pappír, strokmerki, strokvörur, söngbækur, teikniáhöld, teikniblokkir, kalkipappír, kassar fyrir penna, kassar úr pappír eða pappa, teikniborð, teiknibólur, teikniefni, teiknimyndasögur, kápur [ritföng], keilulaga pappírspokar, kennsluefni [nema teiknimynstur, teiknipennar, teiknisett, teiknistikur, teygjur fyrir tæki], klemmur fyrir skrifstofur, klemmuspjald, kléberg skrifstofur, tilkynningarspjöld [ritföng], tímarit, tónlistarheilla- [klæðskerakrít], klæðskerakrít, kolablýantar, kort [cards], óskakort, trjákvoðuborð [ritföng], trjákvoðupappír, t-stikur til kortabendlar, órafdrifnir, krít fyrir steinprentun, krítarhaldarar, teikninga, tæki til að festa ljósmyndir, töflublýantar, töflu- krítarsprey, krítartöflur, kúluplast fyrir innpökkun eða umbúðir, þurrkur, umbúðapappír, umbúðir [ritföng], umslagalokunarvélar kúlur fyrir kúlupenna, kvoðupappír til innpökkunar, fyrir skrifstofur, umslög [ritföng], úlnliðsbönd fyrir geymslu á kyningarskjöl, landakort, leiðréttingarblek [sólritun], skrifáhöldum, úrklippubækur, útprent [áletranir], útsaums- leiðréttingarvökvar [skrifstofuvörur], letur [leturgerð], litaspjöld hönnun [mynstur], valsar fyrir ritvélar, vatnslitaskál listamanns, fyrir málara, lífsýni til að nota í smásjá [kennsluefni], lím [límefni] vatnslitir [akvarell], vatnslitir [málverk], vaxpappír, vefjafræði- fyrir ritföng eða til heimilisnota, lím fyrir ritföng eða heimilishald, legir hlutar í kennsluskyni, vegabréfshaldarar, veggspjöld, límband [bréfsefni], límbandsskammtari [skrifstofuvörur], vinklar til teikninga, vörulistar, washi [japanskur pappír], xuan límbönd, ritföng eða til heimilisnota, límefni [lím], ritföng eða til

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 11

pappír fyrir kínverska málun og skrautskrift, yddarar, rafdrifnir Birtingardagur (450) 15.2.2021 eða órafdrifnir, þerripappír, þurrkur úr pappír til að fjarlægja Ums.nr. (210) V0119155 andlitsfarða, ætimyndir, ætinálar, öskjur fyrir stimpla [innsigli]. Ums.dagur (220) 21.10.2020 Flokkur 28: Leikspil, leikföng og hlutir til leikja, (540) skjáleikjabúnaður, leikfimi- og íþróttavörur, jólatrésskraut, ballskákarboltar, ballskákarmerki, bangsar, billjardborð, bill- jardkjuðaendar, billjardkjuðar, bingóspjöld, bjöllur fyrir jólatré, boltablöðrur fyrir leiki, boltapumpur, boltar fyrir leiki, borðspil, brimbrettataumar, brimbretti, brimskíði, brúður, búnaður fyrir fimleika, byggingakubbar [leikföng], byggingaleikir, bægsli fyrir sund, damm [leikir], dammborð, dómínó, drónar [leikföng], dúkkuföt, dúkkuherbergi, dúkkuhús, dúkkupelar, dúkkur, Eigandi: (730) Portfolio Concentrate Solutions Unlimited dúkkurúm, ermakútar, felulitaskermar [íþróttavörur], fiðrildanet, Company, 5 Eastgate Road, Eastgate Business Park, fiskiönglar, fiskveiðigræjur, fjaðraboltar, fjarstýrð leik- Little Island, Co.Cork, Írlandi. fangafarartæki, fjarstýringar fyrir leikföng, flugdrekakefli, Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, flugdrekar, fótboltaspil, grímur [grímur], grímur fyrir 108 Reykjavík, Íslandi. kjötkveðjuhátíðar, handlóð, hanskar fyrir leiki, hjólabretti, (511) hlaupahjól [leikföng], ísskautar, kotruleikir, krikkettöskur, krít Flokkur 32: Kolsýrt vatn; drykkir með ávaxtabragði; sódavatn. fyrir ballskákarkjuða, kúluspil, kviksjár, kylfur fyrir leiki, legghlífar [íþróttavörur], leikblöðrur, leikfangabílar, leikfangaboltar, leik- fangafígúrur, leikfangamódel, leikfangavélmenni, leikföng, Birtingardagur (450) 15.2.2021 leikföng fyrir gæludýr, leikgrindur fyrir börn, leikhúsgrímur, Ums.nr. (210) V0119156 leikjatölvur með kristalskjá, leikspil, líkamsendurbyggingartæki, Ums.dagur (220) 21.10.2020 líkamsræktartæki, líkamsþjálfunartæki, línur fyrir fiskveiðar, (540) línuskautar, lyftingabelti [íþróttavörur], mah-jong spil, BUBLY DROPS matryoshka dúkkur, mál fyrir teninga, módelfarartæki, módel- sett [leikföng], myntdrifin billjardborð, ólar fyrir klifurmenn, ólar Eigandi: (730) Portfolio Concentrate Solutions Unlimited fyrir seglbretti, óróar [leikföng], partýhattar úr pappír, piñatas, Company, 5 Eastgate Road, Eastgate Business Park, pílur, plussleikföng, plussleikföng áföst á leikteppi, pokar Little Island, Co.Cork, Írlandi. sérstaklega hannaðir fyrir skíði og brimbretti, prakkarastrik [lítil Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, og ódýr leikföng], púðar fyrir ballskákarborð, púsluspil, rafskot- 108 Reykjavík, Íslandi. mörk, rennibrautir [leikföng], róðrabretti [paddleboards], rólur, (511) rugguhestar, rúllettuhjól, rúlluskautar, sápukúlur [leikföng], Flokkur 30: Bragðefni í drykki, önnur en ilmolíur. seglbretti, selskinn [ábreiður fyrir skíði], sjóskíði, skafkort til að Flokkur 32: Síróp/þykkni/sykurlögur til drykkjargerðar. spila lottóleiki, skautaskór með skautum, skeifuleikir, skíða- bindingar, skíðajaðrar, skíði, skopparakringlur [leikföng], skot- mörk, skór með sundfitjum, skraut fyrir veislur, dansleiki Birtingardagur (450) 15.2.2021 [veislumerki], skrautræmur, skreytingar fyrir jólatré nema Ums.nr. (210) V0119159 lýsandi hlutir og sælgæti, skylmingagrímur, skylmingahanskar, Ums.dagur (220) 22.10.2020 skylmingavopn, sleðar [íþróttavörur], snjóborð, snjókúlur, (540) snjóskór, snúðar og jafnvægisútbúnaður fyrir módel loftfara, snúningssprotar, sólaábreiður fyrir skíði, spaðar, spilakassar, spilakassar fyrir fjárhættuspil, spilakassar fyrir tölvuleiki, spilakassar, sjálfvirkir og myntdrifnir, spilastokkar, stangir fyrir stangarstökk, stofuleikir, strengir fyrir spaða, strengjabrúður, stýripinnar fyrir leikjatölvur, stökkbretti [íþróttavörur], sundbelti, sundjakkar, sundkorkar, sundlaugar [leikhlutir], svifdiskar [leikföng], svifdrekar, svifvængir, taflborð, taflleikir, teljarar [diskar] fyrir leiki, teningar, tennisnet, teygjubyssur [íþróttavörur], torfusneplagaffall [golfaukahlutir], trampólín, tuskudýr, tæki fyrir leiki, töfrabúnaður, tölvuleiktæki, uppstígarar [fjallgöngubúnaður], valsar fyrir æfingarhjól, veiði- flautur, veiðigirni, veiðihjól, veiðistangir, vélar fyrir líkams- æfingar, viðbragðsstoðir fyrir íþróttir, viðgerðartól fyrir gaffla [golfaukahlutir], þríhjól fyrir smábörn [leikföng], æfingahjól, Eigandi: (730) Höskuldur Gunnlaugsson, Nauthólsvegi 83, æfingapokar, æfingatæki, æfingatæki fyrir brjóstkassa. 102 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 30: Matvara úr korni; sætabrauð.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 12

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119160 Ums.nr. (210) V0119165 Ums.dagur (220) 22.10.2020 Ums.dagur (220) 23.10.2020 (540) (540) CAMY

Eigandi: (730) CRLUX ehf., Vallarási 8, 260 Reykjanesbæ, Íslandi. (511) Flokkur 25: Kvenfatnaður, nærfatnaður, barnafatnaður. Flokkur 35: Auglýsingar á samfélagsmiðlum, markaðssetningarþjónusta. Eigandi: (730) ELEVEN ehf., Víkurhvarfi 3, 203 Kópavogi, Íslandi. Birtingardagur (450) 15.2.2021 (511) Ums.nr. (210) V0119161 Flokkur 25: Fatnaður og fylgihlutir með fatnaði fyrir börn, Ums.dagur (220) 22.10.2020 6-14 ára. (540)

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119166 Ums.dagur (220) 23.10.2020 (540) MUSHROOM

Eigandi: (730) Sverrir Már Helgason, Lækjarvaði 21, 110 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

Eigandi: (730) Brynjar Björnsson, Hringbraut 78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Birtingardagur (450) 15.2.2021 (511) Ums.nr. (210) V0119167 Flokkur 16: Málverk og ljósmyndir af listverkum. Ums.dagur (220) 23.10.2020 Flokkur 25: Fatnaður; peysur, bolir, buxur, húfur. (540) Flokkur 35: Smásala og heildsala á málverkum og ljósmyndum af listaverkum; smásala og heildsala á fatnaði, þ.e. peysum, bolum, buxum, húfum. Flokkur 44: Húðflúrun; fegrunar- og snyrtiþjónusta.

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119162 Ums.dagur (220) 22.10.2020 (540) Orða

Eigandi: (730) Aðalheiður Sigursveinsdóttir, Laufbrekku 9, Eigandi: (730) Sverrir Már Helgason, Lækjarvaði 21, 200 Kópavogi, Íslandi. 110 Reykjavík, Íslandi. (511) (511) Flokkur 28: Spil. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 13

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119168 Ums.nr. (210) V0119170 Ums.dagur (220) 23.10.2020 Ums.dagur (220) 26.10.2020 (540) (540) OLD SKOOL

Eigandi: (730) Vans, Inc., 1588 South Coast Drive, Costa Mesa, California 92626, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 18: Töskur/burðartöskur/-pokar til hvers konar nota, bakpokar, íþróttatöskur, strandtöskur, sjópokar, hliðartöskur/ skjalatöskur/pósttöskur, skólatöskur, innkaupatöskur/stórar handtöskur, ferðatöskur, mittistöskur, handtöskur/kvenveski, buddur/pyngjur/kvöldveski, veski/seðlaveski/peningaveski, Litir: (591) Merkið er í lit. kortaveski/hulstur undir nafnspjöld, lyklaveski, hljóðfæratöskur, töskur/pokar fyrir/undir snyrtivörur/snyrtitöskur, ekki tilsniðnar/ Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, sérsniðnar, regnhlífar, ólar/hálsólar og taumar/bönd fyrir dýr. 2000 Neuchâtel, Sviss. Flokkur 25: Skófatnaður, íþróttaskór, strigaskór, stígvél/ Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, kuldaskór, sandalar, snjóbrettaskór/-bomsur, stuttermabolir, 113 Reykjavík, Íslandi. skyrtur, hlýrabolir, óhnepptar peysur, íþróttapeysur/-bolir, (511) peysur, buxur/nærbuxur, gallabuxur, leggings/gammósíur/ Flokkur 34: Úðatæki með snúru fyrir rafsígarettur og leggjabuxur, íþróttabuxur/joggingbuxur, stuttbuxur, hnébuxur rafreykingatæki; tóbak, óunnið eða unnið; tóbaksvörur, þ. á m. (board shorts), kjólar/búningar, pils, jakkar, vesti, skíðafatnaður, vindlar, sígarettur, smávindlar, tóbak til að vefja eigin sígarettur, snjóbrettafatnaður, sundfatnaður, regnjakkar, regnbuxur, sok- píputóbak, munntóbak, neftóbak, kryddaðar sígarettur (kretek); kar, nærfatnaður/undirfatnaður, belti, hanskar, vettlingar/lúffur, snustóbak; tóbakslíki (ekki til læknisfræðilegra nota); hlutir fyrir treflar/klútar/hálsklútar/slæður, legghlífar/skóhlífar, eyrnaskjól/ reykingafólk, þ. á m. sígarettupappír og hólkar, sígarettusíur, -bönd, höfuðfatnaður, hattar, derhúfur, húfur/kollhúfur, tóbaksdósir, sígarettuhulstur og öskubakkar, pípur, vasa- höfuðklútar/hálsklútar/skýluklútar. búnaður til að vefja sígarettur, kveikjarar; eldspýtur; tóbaks- stangir, tóbaksvörur ætlaðar til hitunar, raftæki og hlutar þeirra með þann tilgang að hita sígarettur eða tóbak til þess að losa Birtingardagur (450) 15.2.2021 nikótínúða til innöndunar; lausnir með nikótínvökva til að nota í Ums.nr. (210) V0119171 rafsígarettur; rafreykingatæki; rafsígarettur; rafsígarettur til að Ums.dagur (220) 26.10.2020 koma í stað hefðbundinna sígarettna; rafbúnaður til innöndunar (540) á nikótínúða; innúðatæki fyrir reykingafólk, tóbaksvörur og SK8-HI tóbakslíki; hlutir fyrir reykingafólk fyrir rafsígarettur; hlutir og tengihlutir fyrir framangreindar vörur sem falla undir flokk 34; Eigandi: (730) Vans, Inc., 1588 South Coast Drive, Costa Mesa, tæki til að slökkva á hituðum sígarettum og vindlum og einnig California 92626, Bandaríkjunum. hituðum tóbaksstöngum; endurhlaðanleg rafsígarettuhulstur. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. Forgangsréttur: (300) 23.10.2020, Andorra, 35390 (511) Flokkur 18: Töskur/burðartöskur/-pokar til hvers konar nota, bakpokar, íþróttatöskur, strandtöskur, sjópokar, hliðartöskur/ skjalatöskur/pósttöskur, skólatöskur, innkaupatöskur/stórar handtöskur, ferðatöskur, mittistöskur, handtöskur/kvenveski, buddur/pyngjur/kvöldveski, veski/seðlaveski/peningaveski, kortaveski/hulstur undir nafnspjöld, lyklaveski, hljóðfæratöskur, töskur/pokar fyrir/undir snyrtivörur/snyrtitöskur, ekki tilsniðnar/ sérsniðnar, regnhlífar, ólar/hálsólar og taumar/bönd fyrir dýr. Flokkur 25: Skófatnaður, íþróttaskór, strigaskór, stígvél/ kuldaskór, sandalar, snjóbrettaskór/-bomsur, stuttermabolir, skyrtur, hlýrabolir, óhnepptar peysur, íþróttapeysur/-bolir, peysur, buxur/nærbuxur, gallabuxur, leggings/gammósíur/ leggjabuxur, íþróttabuxur/joggingbuxur, stuttbuxur, hnébuxur (board shorts), kjólar/búningar, pils, jakkar, vesti, skíðafatnaður, snjóbrettafatnaður, sundfatnaður, regnjakkar, regnbuxur, sokkar, nærfatnaður/undirfatnaður, belti, hanskar, vettlingar/ lúffur, treflar/klútar/hálsklútar/slæður, legghlífar/skóhlífar, eyrnaskjól/-bönd, höfuðfatnaður, hattar, derhúfur, húfur/ kollhúfur, höfuðklútar/hálsklútar/skýluklútar.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 14

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119172 Ums.nr. (210) V0119176 Ums.dagur (220) 26.10.2020 Ums.dagur (220) 27.10.2020 (540) (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Ágúst Freyr Hallsson, Akurhvarfi 7, 203 Kópavogi, Íslandi; Eigandi: (730) Glass Cottages ehf., Klettamörk, 851 Hellu, Elísabet Metta Ásgeirsdóttir, Fellahvarfi 28, 203 Kópavogi, Íslandi. Íslandi. (511) (511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Flokkur 29: Mjólk, ostur, smjör, jógúrt og aðrar mjólkurafurðir, frosnir ávextir, hnetusmjör. Flokkur 43: Veitingaþjónusta, kaffihúsaþjónusta, matsölu- Birtingardagur (450) 15.2.2021 þjónusta, veitingastaðaþjónusta, þjónusta skyndabitastaða. Ums.nr. (210) V0119174 Ums.dagur (220) 26.10.2020 (540) Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119177 Ums.dagur (220) 27.10.2020 (540) TERN

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Mobility Holdings, Limited, Room 1901, 19th Fl, One, 33 Hysan Avenue, , . Eigandi: (730) Accantia Group Holdings, Unilever House, Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, 100 Victoria Embankment, London EC4Y 0DY, Bretlandi. Íslandi. Umboðsm.: (740) BBA Fjeldco ehf., Katrínartúni 2, 19. hæð, (511) 105 Reykjavík, Íslandi. Flokkur 12: Reiðhjól; reiðhjólahnakkar; yfirbreiðslur fyrir (511) reiðhjólahnakka; reiðhjólahnakkstangir; loftdælur fyrir reiðhjól til Flokkur 3: Sápa; hreinsiefni; ilmvörur; olíur; svitalyktareyðir og að blása lofti í dekk; tengivagnar fyrir reiðhjól; reiðhjólastandar; svitalyktardeyfir; vörur fyrir umhirðu hárs; sjampó og hárnæring; körfur fyrir reiðhjól; pedalar fyrir reiðhjól; yfirbreiðslur fyrir hárlitunarefni; hárgreiðsluvörur; snyrtivörur; húðvörur til baða reiðhjólapedala; reiðhjólanafir; tilsniðnar yfirbreiðslu fyrir og sturtu; húðvörur; olíur, krem og húðkrem fyrir húðina; reiðhjól; hnakktöskur fyrir reiðhjól; flöskuhaldarar fyrir reiðhjól. húðvörur til raksturs; húðvörur fyrir rakstur og eftir rakstur; kölnarvatn; hreinsunarefni; sólbrúnkuefnablöndur, sólar- varnarefnablöndur; húðsnyrtivörur; andlitsfarði og efnablöndur til að fjarlægja andlitsfarða; petroleum hlaup fyrir útlitsumhirðu; vörur fyrir varir; talkúm duft; bómull fyrir snyrtivörur; bómul- larstangir í snyrtitilgangi; gegndreyptar eða vættar vefjur, púðar eða þurrkur með hreinsiefnum eða snyrtivörum; fegurðargrí- mur, vörupakkar til andlitssnyrtingar.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 15

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119181 Ums.nr. (210) V0119183 Ums.dagur (220) 28.10.2020 Ums.dagur (220) 28.10.2020 (540) (540) RENEW LIFE ULTIMATE BIOTIC RENEW LIFE Daily Digest Fibre

Eigandi: (730) The Clorox Company of Canada, Ltd., Eigandi: (730) The Clorox Company of Canada, Ltd., 150 Biscayne Crescent, Brampton, Ontario L6W 4V3, Kanada. 150 Biscayne Crescent, Brampton, Ontario L6W 4V3, Kanada. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. 113 Reykjavík, Íslandi. (511) (511) Flokkur 5: Næringarbætiefni, fæðubótarefni, fæðubætiefni og Flokkur 5: Næringarbætiefni, fæðubótarefni, fæðubætiefni og náttúrulegar heilsuvörur í hylkjum, duftformi og fljótandi formi, náttúrulegar heilsuvörur í hylkjum, duftformi og fljótandi formi, sem hafa jurtir sem innihaldsefni, plöntuinnihaldsefni, vítamín, sem hafa jurtir sem innihaldsefni, plöntuinnihaldsefni, vítamín, steinefni, fæðubótarsamsetningar (nutraceuticals), næringar- steinefni, fæðubótarsamsetningar (nutraceuticals), næringar- olíur, mikilvægar fitusýrur, ensím, bætibakteríur og prótein, með olíur, mikilvægar fitusýrur, ensím, bætibakteríur og prótein, með þann tilgang að styðja við og veita meðferð við hreinsun og þann tilgang að styðja við og veita meðferð við hreinsun og afeitrun í líkamanum, að hætta að reykja, þarmaheilbrigði, afeitrun í líkamanum, að hætta að reykja, þarmaheilbrigði, heilbrigði meltingar, ónæmi, heilbrigði heila, minnkun bólgu, heilbrigði meltingar, ónæmi, heilbrigði heila, minnkun bólgu, heilbrigði hjarta, meðhöndlun á hjarta- og æðavandamálum, heilbrigði hjarta, meðhöndlun á hjarta- og æðavandamálum, hægðatregðu, þarmaleka, iðrabólgu, svæðisgarnabólgu og hægðatregðu, þarmaleka, iðrabólgu, svæðisgarnabólgu og ristilbólgu, kólesteróli, virkni lifrar, virkni lungna, astma, ristilbólgu, kólesteróli, virkni lifrar, virkni lungna, astma, brjóstsviða, þyngdartapi, þyngdarstjórnun, næringarfræðilegan brjóstsviða, þyngdartapi, þyngdarstjórnun, næringarfræðilegan stuðning, stuðning við andoxunarefni, meltingu fæðu, eyðingu stuðning, stuðning við andoxunarefni, meltingu fæðu, eyðingu sníkla, meðhöndlun á ofvexti hvítsvepps (Candida), sníkla, meðhöndlun á ofvexti hvítsvepps (Candida), gersveppasýkingu, að koma jafnvægi á þarmaflóru, minnkun á gersveppasýkingu, að koma jafnvægi á þarmaflóru, minnkun á þarmagasi, örtum, húðástandi, skammdegisþunglyndi, að koma þarmagasi, örtum, húðástandi, skammdegisþunglyndi, að koma jafnvægi á blóðsykur. jafnvægi á blóðsykur.

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119182 Ums.nr. (210) V0119184 Ums.dagur (220) 28.10.2020 Ums.dagur (220) 28.10.2020 (540) (540) RENEW LIFE DigestMore Ultra Enzymes WEATHERWEAVE

Eigandi: (730) The Clorox Company of Canada, Ltd., Eigandi: (730) Imagewear Apparel Corp., 3411 Silverside Road, 150 Biscayne Crescent, Brampton, Ontario L6W 4V3, Kanada. Wilmington, Delaware 19810, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 113 Reykjavík, Íslandi. 108 Reykjavík, Íslandi. (511) (511) Flokkur 5: Næringarbætiefni, fæðubótarefni, fæðubætiefni og Flokkur 25: Efni sem verndar gegn vatni/regni/er vatnshelt selt náttúrulegar heilsuvörur í hylkjum, duftformi og fljótandi formi, sem óaðskiljanlegur hluti fatnaðar, þ.m.t. jakka, hettupeysa/ sem hafa jurtir sem innihaldsefni, plöntuinnihaldsefni, vítamín, peysa, kápa/úlpna/frakka/yfirhafna, buxna/nærbuxna, steinefni, fæðubótarsamsetningar (nutraceuticals), næringar- stuttbuxna/stuttra buxna. olíur, mikilvægar fitusýrur, ensím, bætibakteríur og prótein, með þann tilgang að styðja við og veita meðferð við hreinsun og Forgangsréttur: (300) 28.4.2020, Bandaríkin, 88891631 afeitrun í líkamanum, að hætta að reykja, þarmaheilbrigði, heilbrigði meltingar, ónæmi, heilbrigði heila, minnkun bólgu, heilbrigði hjarta, meðhöndlun á hjarta- og æðavandamálum, Birtingardagur (450) 15.2.2021 hægðatregðu, þarmaleka, iðrabólgu, svæðisgarnabólgu og Ums.nr. (210) V0119185 ristilbólgu, kólesteróli, virkni lifrar, virkni lungna, astma, Ums.dagur (220) 28.10.2020 brjóstsviða, þyngdartapi, þyngdarstjórnun, næringarfræðilegan (540) stuðning, stuðning við andoxunarefni, meltingu fæðu, eyðingu SAFECINCH sníkla, meðhöndlun á ofvexti hvítsvepps (Candida), gersveppasýkingu, að koma jafnvægi á þarmaflóru, minnkun á Eigandi: (730) Imagewear Apparel Corp., 3411 Silverside Road, þarmagasi, örtum, húðástandi, skammdegisþunglyndi, að koma Wilmington, Delaware 19810, Bandaríkjunum. jafnvægi á blóðsykur. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 25: Innri búnaður til að þrengja op/göt á fatnaði svo sem hettum, seldur sem óaðskiljanlegur hluti fatnaðar, þ.m.t. jakka, hettupeysa/peysa, kápa/úlpna/frakka/yfirhafna.

Forgangsréttur: (300) 28.4.2020, Bandaríkin, 88891488

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 16

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119186 Ums.nr. (210) V0119196 Ums.dagur (220) 28.10.2020 Ums.dagur (220) 29.10.2020 (540) (540) HOODGUARD

Eigandi: (730) Imagewear Apparel Corp., 3411 Silverside Road, Wilmington, Delaware 19810, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) Afterpay Australia Pty Ltd, L5, 406 Collins Street, (511) Melbourne Victoria 3000, Ástralíu. Flokkur 25: Búnaður til að festa hettu tryggilega aftan á fatnað Umboðsm.: (740) Logos slf., Efstaleiti 5, 103 Reykjavík, Íslandi. seldur sem óaðskiljanlegur hluti/ fatnaðar, þ.m.t. jakka, (511) hettupeysa/peysa, kápa/úlpna/frakka/yfirhafna; búnaður til að Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður, þ.m.t. niðurhalanleg tölvuforrit og festa tryggilega saman hluta af fatnaði saman seldur sem skráður tölvuhugbúnaður; tölvuhugbúnaður, þ.m.t. niður- óaðskiljanlegur hluti fatnaðar, þ.m.t. jakka, hettupeysa/peysa, halanleg tölvuforrit og skráður tölvuhugbúnaður til að auðvelda kápa/úlpna/frakka/yfirhafna, buxna/nærbuxna, stuttbuxna/ fjármálaviðskipti; tölvuhugbúnaður, þ.m.t. niðurhalanleg stuttra buxna, skyrtna/blússa. tölvuforrit og skráður tölvuhugbúnaður til að auðvelda flutning fjármuna; kerfi sem felur í sér tölvuvélbúnað og hugbúnað til að Forgangsréttur: (300) 28.4.2020, Bandaríkin, 88891471 heimila verslun með vörur og þjónustu rafrænt í gegnum inter- netið eða í gegnum annan rafeindabúnað, svo sem spjaldtölvur, farsíma, rafrænar stöðvar og hraðbanka; kóðuð segulkort, svo Birtingardagur (450) 15.2.2021 sem kreditkort, debetkort og gjafakort; örgjafakort og snjallkort; Ums.nr. (210) V0119188 kóðuð kort til að nota í tengslum við rafrænan flutning fjármuna. Ums.dagur (220) 28.10.2020 Flokkur 36: Fjármála- og peningaþjónusta, þ.m.t. kortastýrð (540) fjármálaþjónusta, tölvuvædd fjármálaþjónusta, framkvæmd fjármálaviðskipta, greiðsluþjónusta, fjármálaviðskiptaþjónusta, rafræn greiðsluþjónusta, greiðsla reikninga fyrir aðra, greiðsluþjónusta að því er varðar viðskipti með kort, tölvuvædd yfirfærsla fjármagns, rafræn yfirfærsla fjármagns, yfirfærsla fjármagns, veiting viðskiptaþjónustu í tengslum við viðskipti á sölustað, fjármálaþjónusta með kortaaðgangi og kortastýrð fjármálaþjónusta. Eigandi: (730) AGUSTAV ehf., Funahöfða 3, 110 Reykjavík, Flokkur 42: Hugbúnaður sem þjónusta; veiting tímabundinnar Íslandi; Ágústa Magnúsdóttir, Laufásvegi 35, 110 Reykjavík, notkunar á beintengdum óniðurhalanlegum hugbúnaði til Íslandi; Gústav Jóhannsson, Laufásvegi 35, 101 Reykjavík, vinnslu rafrænna greiðslna; veiting tímabundinnar notkunar á Íslandi. beintengdum óniðurhalanlegum hugbúnaði til staðfestingar (511) áreiðanleika til þess að stjórna aðgangi að og samskiptum við Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; barnarúm; tölvur og tölvunet; hýsing á tölvusíðum (vefsíðum); gerð, barnavöggur; bekkir [húsgögn]; blómasúlur; borð; borðplötur; hönnun og viðhald net-spjaldskráa fyrir aðra bókahillur; bókastoðir [húsgögn]; fatahengi; fataskápar; (upplýsingatækniþjónusta). fatastandar; grindur [húsgögn]; handklæðaskápar [húsgögn]; handspeglar [snyrtispeglar]; hillueiningar; hliðarborð; Forgangsréttur: (300) 29.4.2020, Ástralía, 2084666 húsgangahillur; húsgögn; hvíldarstólar; hægindastólar; innréttingar [cabinet work]; kommóður; legubekkir; stólar.

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119193 Ums.dagur (220) 28.10.2020 (540) UteamUp Horizon

Eigandi: (730) utemup ehf., Ásaþingi 6, 203 Kópavogi, Íslandi.

(511)

Flokkur 42: Hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhug- búnaðar; tölvuforritun.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 17

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119198 Ums.nr. (210) V0119201 Ums.dagur (220) 29.10.2020 Ums.dagur (220) 29.10.2020 (540) (540)

Eigandi: (730) Imagewear Apparel Corp., 3411 Silverside Road, Eigandi: (730) Imagewear Apparel Corp., 3411 Silverside Road, Wilmington, Delaware 19810, Bandaríkjunum. Wilmington, Delaware 19810, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. 108 Reykjavík, Íslandi. (511) (511) Flokkur 25: Efni sem verndar gegn vatni/regni/er vatnshelt selt Flokkur 25: Innri búnaður til að þrengja hettu, seldur sem sem óaðskiljanlegur hluti fatnaðar, þ.m.t. jakka, hettupeysa/ óaðskiljanlegur hluti fatnaðar, þ.m.t. jakka, hettupeysa/peysa, peysa, kápa/úlpna/frakka/yfirhafna, buxna/nærbuxna, kápa/úlpna/frakka/yfirhafna. stuttbuxna/stuttra buxna. Forgangsréttur: (300) 21.7.2020, Bandaríkin, 90064200 Forgangsréttur: (300) 21.7.2020, Bandaríkin, 90064220

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119202 Ums.nr. (210) V0119200 Ums.dagur (220) 29.10.2020 Ums.dagur (220) 29.10.2020 (540) (540)

Eigandi: (730) Imagewear Apparel Corp., 3411 Silverside Road, Eigandi: (730) Imagewear Apparel Corp., 3411 Silverside Road, Wilmington, Delaware 19810, Bandaríkjunum. Wilmington, Delaware 19810, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. 108 Reykjavík, Íslandi. (511) (511) Flokkur 25: Búnaður til að festa hettu tryggilega aftan á fatnað Flokkur 25: Einkenni/eiginleiki á fatnaði sem felur í sér poka/ seldur sem óaðskiljanlegur hluti fatnaðar, þ.m.t. jakka, smáskjóðu seld sem óaðskiljanlegur hluti fatnaðar, þ.m.t. jakka, hettupeysa/peysa, kápa/úlpna/frakka/yfirhafna; búnaður seldur hettupeysa/peysa, kápa/úlpna/frakka/yfirhafna, toppa/bola, sem óaðskiljanlegur hluti af fatnaði til að festa tryggilega saman skyrtna/blússa, buxna/nærbuxna, stuttbuxna/stuttra buxna. hluta af fatnaði svo sem til að vasar haldist lokaðir.

Forgangsréttur: (300) 21.7.2020, Bandaríkin, 90064194 Forgangsréttur: (300) 21.7.2020, Bandaríkin, 90064203

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 18

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119203 Ums.nr. (210) V0119208 Ums.dagur (220) 29.10.2020 Ums.dagur (220) 30.10.2020 (540) (540) HOODSHIELD BECAUSE ON TIME IS THEIR TIME

Eigandi: (730) Imagewear Apparel Corp., 3411 Silverside Road, Eigandi: (730) AbbVie AB, Hermvarnsgatan 9, Solna, 17154, Wilmington, Delaware 19810, Bandaríkjunum. Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, Umboðsm.: (740) BBA Fjeldco ehf., Katrínartúni 2, 19. hæð, 108 Reykjavík, Íslandi. 105 Reykjavík, Íslandi. (511) (511) Flokkur 25: Innbyggður hönnunareiginleiki í hettu sem er Flokkur 5: Lyf. andlitsgríma sem er hægt að draga yfir andlit notanda seld sem Flokkur 10: Skurðlækninga- og lækningatæki og búnaður. óaðskiljanlegur hluti af tilbúnum fatnaði, þ.m.t. jökkum, Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta; læknis- og lyfjafræðileg hettupeysum/peysum, kápum/úlpum/frökkum/yfirhöfnum. rannsóknarþjónusta; veiting upplýsinga og gagna sem tengjast læknisfræðilegum rannsóknum og þróun; veiting vísindalegra Forgangsréttur: (300) 29.7.2020, Bandaríkin, 90080815 upplýsinga á sviði læknisfræðilegra kvilla og meðferð þeirra; veiting læknisfræðilega og vísindalegra rannsóknarupplýsinga á sviði lyfja og klínískra rannsókna; læknisfræðilegar rannsóknir; Birtingardagur (450) 15.2.2021 líffræðilegar rannsóknir, klínískar rannsóknir og læknisfræði- Ums.nr. (210) V0119204 legar rannsóknir; hönnun og þróun tölvuhugbúnaðar til Ums.dagur (220) 29.10.2020 notkunar í lækningatækni; rannsóknir á efni lyfja; upplýsinga- (540) tækniþjónusta fyrir lyfja- og heilbrigðisiðnaðinn; veiting upplýsinga um niðurstöður klínískra rannsókna á lyfjum. Flokkur 44: Læknisaðstoð og meðferðarþjónusta.

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119209 Ums.dagur (220) 30.10.2020 (540) SEA fuel

Eigandi: (730) Kristín Soffía Jónsdóttir, Hrísateigi 45, Eigandi: (730) Imagewear Apparel Corp., 3411 Silverside Road, 105 Reykjavík, Íslandi. Wilmington, Delaware 19810, Bandaríkjunum. (511) Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, Flokkur 1: Efni til nota í iðnaði, við vísindastörf og ljósmyndun 108 Reykjavík, Íslandi. sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt, ammonlíumnítrat, (511) ammóníak, ammóníak [rokgjarn basi] fyrir iðnað, Flokkur 25: Innbyggður hönnunareiginleiki í hettu sem er ammóníaksálún, ammóníakssölt, ammóníumaldehýð, efnah- andlitsgríma sem er hægt að draga yfir andlit notanda seld sem vatar. óaðskiljanlegur hluti af tilbúnum fatnaði, þ.m.t. jökkum, Flokkur 4: Eldsneyti, eldsneyti með alkóhólgrunn, eldsneytis- hettupeysum/peysum, kápum/úlpum/frökkum/yfirhöfnum. gas, eldsneytisolía, etanól [eldsneyti], gas á föstu formi

[eldsneyti], íblöndunarefni, ekki efnafræðileg, í mótoreldsneyti, Forgangsréttur: (300) 14.8.2020, Bandaríkin, 90115192 mótoreldsneyti, raforka.

Flokkur 35: Heildsöluþjónusta með eldsneyti, smásöluþjónusta

með eldsneyti.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 19

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119210 Ums.nr. (210) V0119213 Ums.dagur (220) 30.10.2020 Ums.dagur (220) 30.10.2020 (540) (540)

Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, 2000 Neuchâtel, Sviss. Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 2000 Neuchâtel, Sviss. 113 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, (511) 113 Reykjavík, Íslandi. Flokkur 34: Úðatæki með snúru fyrir rafsígarettur og (511) rafreykingatæki; tóbak, óunnið eða unnið; tóbaksvörur, þ. á m. Flokkur 34: Úðatæki með snúru fyrir rafsígarettur og vindlar, sígarettur, smávindlar, tóbak til að vefja eigin sígarettur, rafreykingatæki; tóbak, óunnið eða unnið; tóbasvörur, þ. á m. píputóbak, munntóbak, neftóbak, kryddaðar sígarettur (kretek); vindlar, sígarettur, smávindlar, tóbak til að vefja eigin sígarettur, snustóbak; tóbakslíki (ekki til læknisfræðilegra nota); hlutir fyrir píputóbak, munntóbak, neftóbak, kryddaðar sígarettur (kretek); reykingafólk, þ. á m. sígarettupappír og hólkar, sígarettusíur, snustóbak; tóbakslíki (ekki til læknisfræðilegra nota); hlutir fyrir tóbaksdósir, sígarettuhulstur og öskubakkar, pípur, vasa- reykingafólk, þ. á m. sígarettupappír og hólkar, sígarettusíur, búnaður til að vefja sígarettur, kveikjarar; eldspýtur; tóbaksdósir, sígarettuhulstur og öskubakkar, pípur, vasa- tóbaksstangir, tóbaksvörur ætlaðar til hitunar, raftæki og hlutar búnaður til að vefja sígarettur, kveikjarar; eldspýtur; þeirra með þann tilgang að hita sígarettur eða tóbak til þess að tóbaksstangir, tóbaksvörur ætlaðar til hitunar, raftæki og hlutar losa nikótínúða til innöndunar; lausnir með nikótínvökva til að þeirra með þann tilgang að hita sígarettur eða tóbak til þess að nota í rafsígarettur; rafreykingatæki; rafsígarettur; rafsígarettur losa nikótínúða til innöndunar; lausnir með nikótínvökva til að til að koma í stað hefðbundinna sígarettna; rafbúnaður til nota í rafsígarettur; rafreykingatæki; rafsígarettur; rafsígarettur innöndunar á nikótínúða; innúðatæki fyrir reykingafólk, til að koma í stað hefðbundinna sígarettna; rafbúnaður til tóbaksvörur og tóbakslíki; hlutir fyrir reykingafólk fyrir innöndunar á nikótínúða; innúðatæki fyrir reykingafólk, rafsígarettur; hlutir og tengihlutir fyrir framangreindar vörur sem tóbaksvörur og tóbakslíki; hlutir fyrir reykingafólk fyrir falla undir flokk 34; tæki til að slökkva á hituðum sígarettum og rafsígarettur; hlutir og tengihlutir fyrir framangreindar vörur sem vindlum og einnig hituðum tóbaksstöngum; endurhlaðanleg falla undir flokk 34; tæki til að slökkva á hituðum sígarettum og rafsígarettuhulstur; hlífðarhulstur, skrauthlífar og burðartöskur vindlum og einnig hituðum tóbaksstöngum; endurhlaðanleg fyrir rafsígarettur, tæki til að hita tóbak og rafreykingatæki; rafsígarettuhulstur. hvílur í bíla og haldarar í bíla fyrir rafsígarettur, tæki til að hita tóbak og rafreykingatæki; ílát fyrir losun á notuðum hituðum Forgangsréttur: (300) 16.6.2020, Andorra, 35046 tóbaksstöngum; hreinsir, hreinsiefni, hreinsiáhöld og hreinsi- burstar fyrir rafsígarettur, tæki til að hita tóbak og rafreykingatæki.

Forgangsréttur: (300) 28.8.2020, Andorra, 35243

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 20

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119217 Ums.nr. (210) V0119220 Ums.dagur (220) 2.11.2020 Ums.dagur (220) 2.11.2020 (540) (540) CABAS COMFYCUSH

Eigandi: (730) CAB Group AB, Stortorget 11 SE-702 11 Örebro, Eigandi: (730) Vans, Inc., 1588 South Coast Drive, Costa Mesa, Svíþjóð. California 92626, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. 108 Reykjavík, Íslandi. (511) (511) Flokkur 9: Skráð tölvuforrit og tölvukerfi fyrir tíma-, efnis- og Flokkur 25: Fatnaður fyrir neðri hluta líkamans; fatnaður fyrir efri kostnaðarútreikninga í tengslum við viðgerðir og viðhald hluta líkamans. ökutækja; tölvugagnagrunnar fyrir tryggingafélög, ökutækjaiðnaðinn, ökutækjasala og ökutækjaverkstæði, sem Forgangsréttur: (300) 8.5.2020, Bandaríkin, 88907416 innihalda upplýsingar um tíma, efni og kostnaðarútreikninga í tengslum við viðgerðir og viðhald ökutækja. Flokkur 35: Viðskiptaráðgjöf; vinnsla, geymsla, heimt og/eða Birtingardagur (450) 15.2.2021 sannprófun (eftirlit) upplýsinga á tölvutæku formi; Ums.nr. (210) V0119221 umsjónarþjónusta tölvuvæddra gagnagrunna, umsýsla gagna, Ums.dagur (220) 2.11.2020 skráa og færslna. (540) Flokkur 37: Viðgerða- og viðhaldsþjónusta ökutækja. Flokkur 42: Tölvuforritun; hönnun tölvukerfa og tölvuhug- búnaðar, viðhald, uppfærsla og endurbætur á tölvuhugbúnaði; rannsóknir og þróun á sviði tíma-, efnis, og kost- naðarútreikninga í tengslum við tjón á ökutækjum og ökutækjaviðgerðir og viðhald; tæknileg ráðgjöf varðandi tíma-, Eigandi: (730) Vans, Inc., 1588 South Coast Drive, Costa Mesa, efnis-, og kostnaðarútreikninga í tengslum við viðgerðir og California 92626, Bandaríkjunum. viðhald og viðgerðir og viðhald ökutækja; greining á tölvuker- Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, fum; leiga aðgangstíma að tölvu; leiga á tölvum, tölvukerfum og 108 Reykjavík, Íslandi. tölvuhugbúnaði; leiga á aðgangi að gagnagrunnum; að útvega (511) aðgang að vettvöngum og gáttum á netinu. Flokkur 25: Fatnaður fyrir neðri hluta líkamans; fatnaður fyrir efri hluta líkamans.

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Forgangsréttur: (300) 8.5.2020, Bandaríkin, 88907418 Ums.nr. (210) V0119219 Ums.dagur (220) 2.11.2020 (540) Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119222 Ums.dagur (220) 2.11.2020 (540)

Eigandi: (730) Vans, Inc., 1588 South Coast Drive, Costa Mesa, California 92626, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (511)

Flokkur 25: Höfuð-/háls-/skýlu-/vasaklútar; belti; stutt- Eigandi: (730) Unilever N.V., Weena 455, Rotterdam 3013 AL, /sundbuxur; samfellur/fimleikabolir; fatnaður fyrir neðri hluta Hollandi. líkamans; hné-/kvartbuxur; kápur/stakkar/frakkar/úlpur/ Umboðsm.: (740) BBA Fjeldco ehf., Katrínartúni 2, 19. hæð, yfirhafnir; samfestingar/utanyfirgallar; kjólar; skófatnaður; 105 Reykjavík, Íslandi. hanskar/fingravettlingar; höfuðfatnaður; hettupeysur; innlegg/ (511) -sólar/leppar; jakkar; gallabuxur; leggings/gammósíur/ Flokkur 5: Lyfjablöndur; sótthreinsiefni í hreinlætisskyni og leggjabuxur; vettlingar; vinnugallar/sloppar/gallar; buxur/ sótthreinsandi lyf; hreinlætisefni fyrir persónulegt hreinlæti, nærbuxur; regnfatnaður; treflar/klútar/slæður/sjöl; skyrtur/ annað en snyrtivörur; tannvax; sárabindi, gifs til læknisfræði- bolir/treyjur/blússur; stuttbuxur; pils; fóður/innri skór/sokkar legra nota, efni til umbúða til læknisfræðilegra nota; lyfjabættar fyrir/í snjóbrettaskó; snjóbrettaskór; sokkar; íþróttajakkar/ vörur fyrir umhirðu á húð og hári; lyfjabættar vörur fyrir umhirðu -stakkar; íþrótta-/joggingbuxur; íþrótta-/joggingpeysur; peysur; vara; vaselín í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni fyrir stuttermabolir; hlýrabolir; fatnaður fyrir efri hluta líkamans; læknisfræðilega notkun; náttúrulyf í lækningaskyni. íþrótta-/æfinga-/hlaupa-/jogginggallar; undir-/nærfatnaður; vesti/nærskyrtur/bolir.

Forgangsréttur: (300) 5.5.2020, Bandaríkin, 88901499

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 21

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119223 Ums.nr. (210) V0119225 Ums.dagur (220) 2.11.2020 Ums.dagur (220) 2.11.2020 (540) (540) SMARTCORE STICKS

Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, 2000 Neuchâtel, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (511)

Flokkur 34: Úðatæki með snúru fyrir rafsígarettur og Eigandi: (730) Unilever N.V., Weena 455, Rotterdam 3013 AL, rafreykingatæki; tóbak, óunnið eða unnið; tóbasvörur, þ. á m. Hollandi. vindlar, sígarettur, smávindlar, tóbak til að vefja eigin sígarettur, Umboðsm.: (740) BBA Fjeldco ehf., Katrínartúni 2, 19. hæð, píputóbak, munntóbak, neftóbak, kryddaðar sígarettur (kretek); 105 Reykjavík, Íslandi. snustóbak; tóbakslíki (ekki til læknisfræðilegra nota); hlutir fyrir (511) reykingafólk, þ. á m. sígarettupappír og hólkar, sígarettusíur, Flokkur 3: Sápur; hreinsiefni; bleikiefni, hreinsiefni; ilmvörur, tóbaksdósir, sígarettuhulstur og öskubakkar, pípur, vasa- ilmvatn, rakspíri, kölnarvatn; ilmolíur; svitalyktareyðir og búnaður til að vefja sígarettur, kveikjarar; eldspýtur; svitaeyðandi vörur; efni fyrir umhirðu á hársverði og hári; tóbaksstangir, tóbaksvörur ætlaðar til hitunar, raftæki og hlutar sjampó og hárnæring; hárlitunarefni; hárgreiðsluvörur; þeirra með þann tilgang að hita sígarettur eða tóbak til þess að tannkrem; munnskol ekki til læknisfræðilegra nota; efni fyrir losa nikótínúða til innöndunar; lausnir með nikótínvökva til að umhirðu munns og tanna; ólyfjabættar snyrtivörur; bað- og nota í rafsígarettur; rafreykingatæki; rafsígarettur; rafsígarettur sturtuvörur; efni fyrir umhirðu húðar; olíur, krem og húðkrem til að koma í stað hefðbundinna sígarettna; rafbúnaður til fyrir húðina; vörur til að nota við rakstur; vörur til nota fyrir og innöndunar á nikótínúða; innúðatæki fyrir reykingafólk, eftir rakstur; háreyðingarvörur; sólbrúnku- og sólarvarnarvörur; tóbaksvörur og tóbakslíki; hlutir fyrir reykingafólk fyrir snyrtivörur; andlitsfarðar og vörur til að fjarlægja andlitsfarða; rafsígarettur; hlutir og tengihlutir fyrir framangreindar vörur sem vaselín; vörur til að nota við varaumhirðu; talkpúður; bómull; falla undir flokk 34; tæki til að slökkva á hituðum sígarettum og bómullarpinnar; snyrtivörupúðar, vefjur eða þurrkur; vindlum og einnig hituðum tóbaksstöngum; endurhlaðanleg gegndreyptar eða rakabættar pappírsþurrkur, púðar eða rafsígarettuhulstur. þurrkur; fegrunarmaskar, andlitslausnir.

Forgangsréttur: (300) 15.5.2020, Andorra, 41348

Birtingardagur (450) 15.2.2021

Ums.nr. (210) V0119224 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.dagur (220) 2.11.2020 Ums.nr. (210) V0119227 (540) Ums.dagur (220) 3.11.2020 SMARTCORE INDUCTION SYSTEM (540)

Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, 2000 Neuchâtel, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 34: Úðatæki með snúru fyrir rafsígarettur og rafreykingatæki; tóbak, óunnið eða unnið; tóbasvörur, þ. á m. vindlar, sígarettur, smávindlar, tóbak til að vefja eigin sígarettur, píputóbak, munntóbak, neftóbak, kryddaðar sígarettur (kretek); snustóbak; tóbakslíki (ekki til læknisfræðilegra nota); hlutir fyrir reykingafólk, þ. á m. sígarettupappír og hólkar, sígarettusíur, Litir: (591) Merkið er í lit. tóbaksdósir, sígarettuhulstur og öskubakkar, pípur, vasa- búnaður til að vefja sígarettur, kveikjarar; eldspýtur; tó- Eigandi: (730) Champion Petfoods LP by its general partner baksstangir, tóbaksvörur ætlaðar til hitunar, raftæki og hlutar Champion Petfoods (GP) Ltd., #301, 1103 – 95 Street SW, þeirra með þann tilgang að hita sígarettur eða tóbak til þess að Edmonton, AB, Canada, T6X 0P8, Kanada. losa nikótínúða til innöndunar; lausnir með nikótínvökva til að Umboðsm.: (740) ADVEL lögmenn slf., Laugavegi 182, nota í rafsígarettur; rafreykingatæki; rafsígarettur; rafsígarettur 105 Reykjavík, Íslandi. til að koma í stað hefðbundinna sígarettna; rafbúnaður til innö- (511) ndunar á nikótínúða; innúðatæki fyrir reykingafólk, tóbaksvörur Flokkur 31: Dýrafóður og drykkjavörur ætlaðar dýrum. og tóbakslíki; hlutir fyrir reykingafólk fyrir rafsígarettur; hlutir og tengihlutir fyrir framangreindar vörur sem falla undir flokk 34; tæki til að slökkva á hituðum sígarettum og vindlum og einnig hituðum tóbaksstöngum; endurhlaðanleg rafsígarettuhulstur.

Forgangsréttur: (300) 15.5.2020, Andorra, 41350

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 22

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119230 Ums.nr. (210) V0119232 Ums.dagur (220) 4.11.2020 Ums.dagur (220) 4.11.2020 (540) (540) ATNORTH Mikado

Eigandi: (730) Advania Data Centers ehf., Steinhellu 10, Eigandi: (730) Mikado ehf, Hofsvallagötu 21, 101 Reykjavík, 221 Reykjavík, Íslandi. Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, (511) 113 Reykjavík, Íslandi. Flokkur 35: Heildsöluþjónusta með blóm, heildsöluþjónusta (511) með borðbúnað, heildsöluþjónusta með eldhúshnífa, Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; heildsöluþjónusta með fatnað, heildsöluþjónusta með skrifstofustarfsemi; rekstur gagnavera; smásala og heildsala húsbúnað, heildsöluþjónusta með húsgögn, heildsöluþjónusta með tölvur, tölvubúnað, tölvuhugbúnað og tölvuvélbúnað; með höfuðbúnað, heildsöluþjónusta með listaverk, markaðsetning á tölvum, tölvubúnaði, tölvuhugbúnaði og heildsöluþjónusta með prentað efni, heildsöluþjónusta með tölvuvélbúnaði; inn- og útflutningur á tölvum, tölvubúnaði, regnhlífar, heildsöluþjónusta með ritföng, heildsöluþjónusta tölvuhugbúnaði og tölvuvélbúnaði; viðskiptaráðgjöf. með saumavörur, heildsöluþjónusta með skartgripi, Flokkur 38: Fjarskiptaþjónusta; útvegun fjarskiptatenginga við heildsöluþjónusta með skófatnað, heildsöluþjónusta með internetið; samskipti með tölvumiðstöðvum, sendingu gagna, snyrtivörur, smásöluþjónusta á netinu með fatnað, smásölu- texta, hljóðs og mynda; tölvustudd sending skilaboða og þjónusta á netinu með handtöskur, smásöluþjónusta á netinu mynda; leiga á aðgangstíma að tölvunetum. með leikföng, smásöluþjónusta á netinu með skartgripi, Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; efnisleg smásöluþjónusta á netinu með snyrtivörur, smásöluþjónusta geymsla rafrænna gagnagrunna, gagna og skjala; aðstoð og með blóm, smásöluþjónusta með bolla og glös, smásölu- upplýsingaveita varðandi efnislega geymslu rafrænna þjónusta með borðbúnað, smásöluþjónusta með eldhúshnífa, gagnagrunna, gagna og skjala. smásöluþjónusta með fatnað, smásöluþjónusta með fatnað í Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun gegnum póstverslun, smásöluþjónusta með fatnað og fylgihluti í tengslum við það; rannsóknar-, greiningar- og hönnunar- fatnaðar, smásöluþjónusta með fylgihluti fatnaðar, smásölu- þjónusta á sviði iðnaðar; gæðaeftirlit og sannvottunarþjónusta; þjónusta með heimilistextílefni, smásöluþjónusta með hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; húsbúnað, smásöluþjónusta með húsgögn, smásöluþjónusta gagnaveraþjónusta; rafræn geymsla gagnagrunna, gagna og með höfuðbúnað, smásöluþjónusta með listaverk, smásölu- skjala; ráðgjafarþjónusta varðandi rafræna geymslu gagna- þjónusta með prentað efni, smásöluþjónusta með regnhlífar, grunna, gagna og skjala; ráðgjafarþjónusta á sviði upplýsin- smásöluþjónusta með ritföng, smásöluþjónusta með skartgripi, gatækni; gagnavinnsluþjónusta; hugbúnaður sem þjónusta smásöluþjónusta með skófatnað, smásöluþjónusta með [saas]; tölvuvinnsla í skýi; hýsingarþjónusta í skýi; hýsing snyrtivörur, smásöluþjónusta með töskur. hugbúnaðarforrita fyrir aðra; tæknigreining á þörfum fyrirtækja á sviði upplýsingatækni; útvegun tæknilegra upplýsinga um viðskiptaþarfir á sviði upplýsingatækni og tölva; ráðgjafar- Birtingardagur (450) 15.2.2021 þjónusta á sviði upplýsingatækni og geymslu gagna; útvegun Ums.nr. (210) V0119233 tölvuforrita; fjareftirlit með tölvukerfum og tölvunetum og Ums.dagur (220) 4.11.2020 aðgangi þeirra; ráðgjöf á sviði gagnaöryggis; tölvuþjónusta og (540) tæknileg þjónusta varðandi öryggi tölvugagna; endurheimt TOGETHER. FORWARD. tölvugagna; ráðgjöf varðandi endurheimt tölvugagna; tölvukerfagreining á sviði ofurtölva; hugbúnaðar- og Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3, vélbúnaðarráðgjöf á sviði ofurtölva; útvegun tölvuþjóna og 2000 Neuchâtel, Sviss. sérfræðikerfa í tengslum við gervigreind; ráðgjafaþjónusta á Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, sviði hugbúnaðarlausna og gervigreindartækni; tölvustudd 113 Reykjavík, Íslandi. verkfræðiþjónusta; hýsing tölvutækra gagna, skráa, forrita og (511) upplýsinga. Flokkur 34: Úðatæki með snúru fyrir rafsígarettur og rafreykingatæki; tóbak, óunnið eða unnið; tóbasvörur, þ. á m. vindlar, sígarettur, smávindlar, tóbak til að vefja eigin sígarettur, píputóbak, munntóbak, neftóbak, kryddaðar sígarettur (kretek); snustóbak; tóbakslíki (ekki til læknisfræðilegra nota); hlutir fyrir reykingafólk, þ. á m. sígarettupappír og hólkar, sígarettusíur, tóbaksdósir, sígarettuhulstur og öskubakkar, pípur, vasa- búnaður til að vefja sígarettur, kveikjarar; eldspýtur; tóbaks- stangir, tóbaksvörur ætlaðar til hitunar, raftæki og hlutar þeirra með þann tilgang að hita sígarettur eða tóbak til þess að losa nikótínúða til innöndunar; lausnir með nikótínvökva til að nota í rafsígarettur; rafreykingatæki; rafsígarettur; rafsígarettur til að koma í stað hefðbundinna sígarettna; rafbúnaður til innöndunar á nikótínúða; innúðatæki fyrir reykingafólk, tóbaksvörur og tóbakslíki; hlutir fyrir reykingafólk fyrir rafsígarettur; hlutir og tengihlutir fyrir framangreindar vörur sem falla undir flokk 34; tæki til að slökkva á hituðum sígarettum og vindlum og einnig hituðum tóbaksstöngum; endurhlaðanleg rafsígarettuhulstur.

Forgangsréttur: (300) 11.8.2020, Andorra, 41608

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 23

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119235 Ums.nr. (210) V0119237 Ums.dagur (220) 5.11.2020 Ums.dagur (220) 5.11.2020 (540) (540)

Eigandi: (730) Borgarlist ehf, Skipholti 50a, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Gunnar Helgason, Skipholt 50a, 210 Garðabær. (511) Flokkur 16: Listaverk unnin á pappír eða pappa, þ.m.t. grafíkverk, málverk, vatnslitamyndir, veggspjöld (plaköt), Litir: (591) Merkið er í lit. póstkort, dagatöl, pappír, pappi. Flokkur 35: Sala á listmunum. Eigandi: (730) Champion Petfoods LP by its general partner Flokkur 41: Menningarstarfssemi. Champion Petfoods (GP) Ltd., #301, 1103 – 95 Street SW, Edmonton, AB, Canada, T6X 0P8, Kanada. Umboðsm.: (740) ADVEL lögmenn slf., Laugavegi 182, Birtingardagur (450) 15.2.2021 105 Reykjavík, Íslandi. Ums.nr. (210) V0119238 (511) Ums.dagur (220) 6.11.2020 Flokkur 31: Dýrafóður og drykkjavörur ætlaðar dýrum. (540)

Controlant Aurora Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119236 Eigandi: (730) Controlant ehf., Holtasmára 1, 201 Kópavogi, Ums.dagur (220) 5.11.2020 Íslandi. (540) (511) Flokkur 9: Tölvubúnaður og hugbúnaður til notkunar í greiningu og skoðun á umhverfisþáttum fyrir ferlastjórnun og staðsetningastjórnun; gagnasíriti og hugbúnaður sem virkjar gagnasíritann, skoðar og greinir uppsöfnuð gögn á umhverfis- aðbúnaði í vöruflutningi og birtir þau á viðmóti á tölvuskjá. Flokkur 42: Hugbúnaðarþjónusta (SaaS) sem býður upp á hug- búnað í eftirlit á gæðaskilyrðum í ferlavöktun og aðstöðuvöktun; hugbúnaðarþjónusta með hugbúnað í eftirlit á umhverfis- aðbúnaði í aðstöðunni og á meðan sending er virk.

Litir: (591) Merkið er í lit. Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119240 Eigandi: (730) Champion Petfoods LP by its general partner Ums.dagur (220) 6.11.2020 Champion Petfoods (GP) Ltd., #301, 1103 – 95 Street SW, (540) Edmonton, AB, Canada, T6X 0P8, Kanada. Umboðsm.: (740) ADVEL lögmenn slf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 31: Dýrafóður og drykkjavörur ætlaðar dýrum.

Eigandi: (730) MATE MATE LIMITED, Vistra Corporate Services Centre Ground Floor NPF Building, Beach Road Apia, Vestur-Samóa. Umboðsm.: (740) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 32: Kolsýrt vatn; sódavatn; orkudrykkir; límonaði; óáfengir drykkir; gosdrykkir.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 24

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119245 Ums.nr. (210) V0119252 Ums.dagur (220) 9.11.2020 Ums.dagur (220) 10.11.2020 (540) (540) MARIPOSA

Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 32: Orkudrykkir.

Forgangsréttur: (300) 12.5.2020, Bandaríkin, 88/912842

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Litir: (591) Merkið er í lit. Ums.nr. (210) V0119249 Ums.dagur (220) 10.11.2020 Eigandi: (730) Rúnar Þór Þórarinsson, Mávahlíð 12, (540) 105 Reykjavík, Íslandi. (511)

Visttorg Flokkur 9: Búnaður og tæki til notkunar við vísindi, rannsóknir, leiðsögu, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og Eigandi: (730) Svala Jónsdóttir, Miðhópi 1, 240 Grindavík, -sýningar, hljóð- og myndmiðlun, ljósfræði, vigtun, mælingar, Íslandi; Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, Funalind 15, 201 Kópavogi, merkjasendingar, greiningar, prófanir, eftirlit, björgun og Íslandi. kennslu; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, (511) breyta, safna, stilla eða stjórna dreifingu eða notkun á rafmagni; Flokkur 42: Hugbúnaður sem þjónusta. búnaður og tæki til að taka upp, miðla, afrita eða vinna hljóð, myndefni eða gögn; upptekið og niðurhalanlegt efni, tölvuhug- búnaður, auðir, stafrænir eða hliðrænir gagnamiðlar til upptöku Birtingardagur (450) 15.2.2021 og geymslu; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, Ums.nr. (210) V0119250 reiknivélar; tölvur og tölvujaðartæki; köfunarbúningar, köfunar- Ums.dagur (220) 10.11.2020 grímur, eyrnatappar fyrir kafara, nefklemmur fyrir kafara og (540) sundfólk, hanskar fyrir kafara, öndunarbúnaður fyrir kafsund; Vistbók slökkvitæki. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, kælingu, Eigandi: (730) Svala Jónsdóttir, Miðhópi 1, 240 Grindavík, gufuframleiðslu, matseld, þurrkun, loftræstingu, vatnsveitu og Íslandi; Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, Funalind 15, 201 Kópavogi, hreinlæti. Íslandi. Flokkur 19: Efniviður, ekki úr málmi, til bygginga og mannvirkja- (511) gerðar; ósveigjanlegar pípur í byggingar, ekki úr málmi; asfalt, Flokkur 42: Hugbúnaður sem þjónusta. bik, tjara og malbik; færanlegar byggingar, ekki úr málmi; minnisvarðar, ekki úr málmi. Flokkur 31: Hráar og óunnar landbúnaðar-, lagareldis-, garðræktar- og skógræktarafurðir; hrátt og óunnið korn og fræ; ferskir ávextir og grænmeti; ferskar kryddjurtir; lifandi plöntur og blóm; blómlaukar, kímplöntur og fræ til gróðursetningar; lifandi dýr; dýrafóður og drykkjarvörur ætlaðar dýrum; malt. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; smásala á gróðurhúsum og búnaði þeim viðkomandi, þ.e. hitunarkerfum, ljósakerfum, fræjum og græðlingum. Flokkur 37: Mannvirkjagerð; uppsetninga- og viðgerðarþjónusta gróðurhúsa og þess sem þeim tengist. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar-, greiningar- og hönnunarþjónusta á sviði iðnaðar; gæðaeftirlit og sannvottunarþjónusta; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Flokkur 44: Læknisþjónusta; dýralæknisþjónusta; fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn eða dýr; þjónusta við landbúnað, lagareldi, garðyrkju og skógrækt; leiðbeiningar og þjónusta ræktunarsérfræðinga.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 25

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119253 Ums.nr. (210) V0119260 Ums.dagur (220) 10.11.2020 Ums.dagur (220) 12.11.2020 (540) (540) ARION PREMÍA

Eigandi: (730) Arion banki hf., Borgartúni 19, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 36: Fjármálastarfsemi.

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119261 Litir: (591) Merkið er í lit. Ums.dagur (220) 12.11.2020 (540) Eigandi: (730) Rúnar Þór Þórarinsson, Mávahlíð 12,

105 Reykjavík, Íslandi. Lex (511) Flokkur 19: Efniviður, ekki úr málmi, til bygginga og mannvirkja- Eigandi: (730) Lex ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi. gerðar; færanlegar byggingar, ekki úr málmi. Umboðsm.: (740) LEX ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; Íslandi. skrifstofustarfsemi; smásala á gróðurhúsum og búnaði þeim (511) viðkomandi, þ.e. hitunarkerfum, ljósakerfum, fræjum og Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. græðlingum. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta. Flokkur 37: Mannvirkjagerð; bygginga-, uppsetninga- og viðgerðarþjónusta gróðurhúsa og þess sem þeim tengist. Merkið er skráð á grundvelli markaðsfestu

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119257 Ums.nr. (210) V0119263 Ums.dagur (220) 11.11.2020 Ums.dagur (220) 13.11.2020 (540) (540) BASIL HAYDEN Ritleiðsla

Eigandi: (730) Jim Beam Brands Co., 222 W. Merchandise Mart Eigandi: (730) FitbySigrún ehf., Hallakri 4a, 210 Garðabæ, Plaza, Suite 1600 Chicago, Illinois 60654, Bandaríkjunum. Íslandi; Sigrún María Hákonardóttir, Hallakri 4a, 210 Garðabæ, Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Klukkuvöllum 17, 221 Hafnarfirði, Íslandi. Íslandi. (511) (511) Flokkur 16: Pappír og pappi, prentað mál, bókbandsefni, Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór); viský. ljósmyndir, ritföng og skrifstofuvörur, þó ekki húsgögn, auglýsingaspjöld úr pappír eða pappa, blýantar, bókamerki, bækur, dagatöl, fjölritunarpappír [ritföng], höfuðbækur [bækur], Birtingardagur (450) 15.2.2021 kassar fyrir penna, kassar úr pappír eða pappa, kápur [ritföng], Ums.nr. (210) V0119258 merkimiðar úr pappa eða pappír, möppur [ritföng], opnanlegar Ums.dagur (220) 11.11.2020 möppur, pappi, pappír, pennar [skrifstofuvörur], pokar [umslög, (540) pokar] úr pappír eða plasti til umbúða, prentað efni, ritföng, skrif- eða teikniblokkir, skrifáhöld, skrifefni, skrifpappír, umbúðir [ritföng], útprent [áletranir], veggspjöld.

Eigandi: (730) Höfði Adventures Holdings ehf, Sunnubraut 8, 620 Dalvík, Íslandi. (511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi, rekstur og stjórnun fyrirtækja. Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta, barþjónusta, hótelþjónusta.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 26

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119264 Ums.nr. (210) V0119269 Ums.dagur (220) 13.11.2020 Ums.dagur (220) 15.11.2020 (540) (540) OTW

Eigandi: (730) Vans, Inc., 1588 South Coast Drive, Costa Mesa, California 92626, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) Responsible Foods, Grandagarði 16, (511) 101 Reykjavík, Íslandi. Flokkur 25: Skófatnaður, íþróttaskór, strigaskór, stígvél/ (511) kuldaskór, sandalar, snjóbrettaskór/-bomsur, stuttermabolir, Flokkur 3: Límefni til að festa gervihár; fægisteinar; skyrtur, hlýrabolir, óhnepptar peysur, íþróttapeysur/-bolir, slípunarefnablöndur; brýningarefnablöndur; brýningarsteinar peysur, buxur/nærbuxur, gallabuxur, leggings/gammósíur/ [herpiefni]; möndluolía; möndlusápa; raf [ilmvatn]; sterkjugljái leggjabuxur, íþróttabuxur/joggingbuxur, stuttbuxur, hnébuxur fyrir þvott; þvottasterkja; rauði [rautt duft til að fága málma]; (board shorts), kjólar/búningar, pils, jakkar, vesti, skíðafatnaður, rauði skartgripasmiða; sápa [málmkennd] fyrir iðnað; sápa til að snjóbrettafatnaður, sundfatnaður, regnjakkar, regnbuxur, lýsa textíl; þvottablámi; badian bragðkjarni; snyrtivörur fyrir böð; sokkar, nærfatnaður/undirfatnaður, belti, hanskar, vettlingar/ raksápur; varalitir; bómullarpinnar fyrir útlitsumhirðu; bómullar- lúffur, treflar/klútar/hálsklútar/slæður, legghlífar/skóhlífar, pinnar fyrir útlitsumhirðu; fegrunarmaskar; bergamíuolía; eyrnaskjól/-bönd, höfuðfatnaður, hattar, derhúfur, húfur/ hvíttunarefni; hvíttunarkrem fyrir húð; krem til að hvítta húð; kollhúfur, höfuðklútar/hálsklútar/skýluklútar. bleikiefnablöndur fyrir leður; bleikisölt; bleikisódi; þvottaklór; þvottaklórblöndur; þvottagljái; ilmviður; munnskol, ekki í lækningaskyni; naglalakk; efnablöndur fyrir andlitsfarða; Birtingardagur (450) 15.2.2021 hárlögur; málmkarbíð [svarfefni]; sílikonkarbíð [svarfefni]; Ums.nr. (210) V0119266 ilmolíur úr sedrusviði; eldfjallaaska til þrifa; skókrem; hárlitir; Ums.dagur (220) 13.11.2020 hárbylgjuefni; gerviaugnhár; fegrunarefni fyrir augnhár; fægi- (540) efni; skóvax; bón fyrir húsgögn og gólf; gljáefni [bón]; skósmiðavax; skóaravax; vax fyrir yfirvaraskegg; bón fyrir SiteWatch parket; fægivax; skraddaravax; ilmolíur úr sítrónu; kölnarvatn;

litarefni fyrir salerni; leðurrotvarnarefni [bón]; kórund [svarfefni]; Eigandi: (730) Samsýn ehf., Háaleitisbraut 58-60, snyrtivörur fyrir dýr; snyrtivörusett; snyrtivörur; bómull fyrir 108 Reykjavík, Íslandi. útlitsumhirðu; hreinsikalk; blettaeyðar; snyrtiblýantur; Umboðsm.: (740) Kristinn Guðmundsson, Tjarnargata 42, fægikrem; snyrtikrem; þvottasódi, til þrifa; krem fyrir rakabrýnól; 101 Reykjavík. áburður fyrir leður; vax fyrir leður; hreinsiefni, nema til notkunar (511) við framleiðslustörf og í lækningaskyni; hreinsilausnir; Flokkur 38: Fjarskiptaþjónusta. fituleysar, nema til notkunar við framleiðsluferla; efnablöndur til Flokkur 39: Flutningar, ferðaþjónusta. að fjarlægja andlitsfarða; tannhirðuefni; efnablöndur til að Flokkur 42: Hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhug- fjarlægja hreistur, til heimilisnota; demantefni [svarfefni]; búnaðar. afrafmögnunarefni til heimilisnota; sandpappír; lakkeyðar;

smergilklútur; litareyðar; lakkeyðar; kalíumhýpókloríð; kalíum-

hýpókloríð; lofnarblómavatn; ilmvatn; kölnarvatn; kvillæjabörkur Birtingardagur (450) 15.2.2021 fyrir þvott; smergill; reykelsi; háreyðingarkrem; háreyðar; Ums.nr. (210) V0119268 háreyðingarvax; bleytiefni fyrir þvott; efnablöndur til að bleyta Ums.dagur (220) 15.11.2020 þvott; eteressensar; ilmolíur; eterolíur; blómaþykkni [ilmvötn]; (540) andlitsfarðar; hreinsiefni; grunnar fyrir blómailmvötn; svælingar -efnablöndur [ilmvötn]; bragðefni fyrir kökur [ilmolíur]; bragðefni fyrir kökur [ilmolíur]; gaultheriuolía; vaselín fyrir útlitsumhirðu; geraníól; feiti fyrir útlitsumhirðu; vetnisperoxíð fyrir útlitsumhirðu; heliotrópín; olíur fyrir útlitsumhirðu; jasmínolía; lofnarblómaolía; olíur til þrifa; olíur fyrir ilmvötn og ilmi; rósaolía; olíur fyrir snyrtingu; jónón [ilmvatnsgerð]; húðkrem fyrir útlitsumhirðu; hreinsimjólk fyrir snyrtingu; þvottaefnablöndur; snyrtivörur; hreinsivökvar fyrir gluggarúður; hreinsivökvar fyrir gluggarúður; sléttiefnablöndur [stífelsi]; mintukjarnar [ilmolíur]; minta fyrir ilmvatnsgerð; snyrtivörur fyrir augabrúnir; moskusilmefni [ilmvatnsgerð]; hlutleysar fyrir permanent-liði; sjampó; ilmvötn; gervineglur; naglaumhirðu- Eigandi: (730) Blábjörg ehf, Gamla Frystihúsinu, 720 Borgarfirði efnablöndur; efnablöndur til að hreinsa veggfóður; fægipappír; eystri, Íslandi. sandpappír; sandpappír fyrir gler; ilmvatn; snyrtiefni fyrir Umboðsm.: (740) Helgi Sigurðsson, Ásbyrgi, 720 Borgarfjörður húðumhirðu; sápa fyrir fótasvita; fægisteinar; vikursteinn; eystri. hársmyrsl fyrir útlitsumhirðu; andlitsförðunarpúður; (511) rakefnablöndur; svitalyktarsápa; ilmpúðar til að gefa líni góða Flokkur 39: Pökkun vöru til sendingar, afhendingar og til sölu; lykt; safról; sápustykki fyrir salerni; sápustykki; sódalútur; kynnisferðir um brugghús og landasetur/safn. augnbrúnablýantar; talkúmduft fyrir snyrtingu; fegrunarlitarefni; Flokkur 40: Framleiðsla á bjór; framleiðsla á sterku áfengi. terpentína til að leysa upp fitu; terpentínuolía fyrir fituleysingu; Flokkur 43: Veitingaþjónusta, þ.e.a.s. bar (taproom). terpen [ilmolíur]; svarfklútar; sandklútur; glerklútar [svarfklútar]; svitalyktareyðar [snyrtivörur]; svitalyktarsápa; trípólísteinn fyrir

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 27

fægingu; svarfefni; svarfpappír; ammóníak [rokgjarn basi] niðursoðinn; fiskur, niðursoðinn [í dós]; fitusnauðar [hreinsiefni]; rokgjarn basi [ammóníak] [hreinsiefni]; álúnsteinar kartöfluflögur; frjóduft meðhöndlað sem matvæli; frosnir [herpiefni]; möndlumjólk fyrir útlitsumhirðu; ávextir; frostþurrkað grænmeti; frostþurrkað kjöt; fræ, ryðeyðingarefnablöndur; sólbrúnkuefnablöndur [snyrtivörur]; meðhöndluð; fuglakjöt, ekki á lífi; galbi [grillaður kjötréttur]; ilmefni [ilmolíur]; bragðefni fyrir drykki [ilmolíur]; bragðefni fyrir gelatín; grænmeti, niðursoðið; grænmeti, niðursoðið [í dós]; drykki [ilmolíur]; lýsandi kemísk efni til heimilisnota [þvottur]; grænmeti, soðið; grænmeti, þurrkað; grænmetismauk; lýsandi kemísk efni til heimilisnota [þvottur]; baðsölt, ekki í grænmetisrjómi; grænmetissafar til matreiðslu; grænmetis- lækningaskyni; skegglitarefni; snyrtiefni í grenningarskyni; salat; grænmetisstappa; grænmetissúpublöndur; gvakamóle límefni til að festa gerviaugnhár; málningarleysiefni; [lárperumauk]; haframjólk; heslihnetur, meðhöndlaðar; hlaup til svitalyktareyðar fyrir menn eða dýr; skrautlímmiðar í fegurðar- matar; hnetumjólk; hnetumjólkurdrykkir; hnetur, meðhöndlaðar; skyni; herpiefni fyrir útlitsumhirðu; bleikingarefnablöndur hnetusmjör; hrísmjólk; hrísmjólk til matreiðslu; humar, ekki á lífi; [aflitunarefni] fyrir útlitsumhirðu; mýkingarefni fyrir fataþvott; hummus [kjúklingabaunamauk]; hörfræjaolía til matreiðslu; efnablöndur til að þrífa gervitennur; efnablöndur til að eyða jarðhnetumjólk til matreiðslu; jarðhnetur, meðhöndlaðar; jógúrt; stíflum frárennslisrörum; sjampó fyrir gæludýr [ekki lyfjabættar kakósmjör til matar; kartöflubollur [dumplings]; kartöflu- efnablöndur til snyrtingar]; þurrkur mettaðar með snyrti- borgarar; kartöfluflögur; kavíar; kefír [mjólkurdrykkur]; kimtsí kremum; fægiefni fyrir gervitennur; límefni fyrir útlitsumhirðu; [gerjaður grænmetisréttur]; kjöt; kjöt, niðursoðið; kjöt, niður- húðkrem eftir rakstur; hársprey; maskarar; ilmblöndur [ilmir]; soðið [í dós]; kjöthlaup; kjötseyði; kornolía til matar; kornpylsur; úðar fyrir frískandi andardrátt; efnablöndur fyrir þurrhreinsanir; kókos, þurrkaður; kókosfita; kókosmjólk; kókosmjólk til bónleysir fyrir gólf [skúringaefnablöndur]; stamt vax fyrir gólf; matreiðslu; kókosmjólkurdrykkir; kókosolía til matar; kókos- stamir vökvar fyrir gólf; þrýstiloft í dós fyrir þrif og rykblástur; smjör; krabbadýr, ekki á lífi; krókettur; kræklingur, ekki á lífi; tannbleikigel; klútar með hreinsiefnum til þrifa; efnablöndur til kúmis [mjólkurdrykkur]; laukhringir; laukur, niðursoðinn; lax, að láta plöntulaufblöð glansa; reykelsisstöng; þurrkandi efni ekki á lífi; lesitín til matreiðslu; lifrarkæfa; lifrarmauk; lifur; fyrir uppþvottavélar Ilmefnablöndur fyrir loft; ræmur sem gefa linsubaunir, niðursoðnar; marmelaði; matarlím; matvæli gerð úr frískandi andardrátt; svitalyktareyðir fyrir gæludýr; fiski; mjólk; mjólkurdrykkir, aðallega úr mjólk; mjólkurduft; skolefnablöndur fyrir persónulegt hreinlæti eða mjólkurgerefni til matreiðslu; mjólkurhristingar; mjólkurlíki; svitalyktareyðingu [snyrtivörur]; aloe vera efni fyrir mjólkurvörur; mysa; möndlumjólk til matreiðslu; möndlu- útlitsumhirðu; nuddgel, nema í lækningaskyni; varagljái; smyrsl, mjólkurdrykkir; möndlur, malaðar; mör til matar; niðursoðin nema í lækningaskyni; þurrsjampó; naglalistalímmiðar; mjólk; niðursoðinn hvítlaukur; olíur til matar; ostahleypir; ostrur, sólarvarnarefnablöndur; ilmolíur úr sítrónu; henna ekki á lífi; ostur; óáfengur eggjapúns; ólífuolía til matar; ólífur, [snyrtivörulitarefni]; skóáburður; varalitahulstur; baðefna- niðursoðnar; pálmakjarnaolía til matar; pálmaolía til matar; blöndur, ekki í lækningaskyni; hárnæring; hársléttivökvi; þurrkur pektín til matreiðslu; prostokvasha [sýrð mjólk]; próteinmjólk; mettaðar með efnum sem þrífa burt andlitsfarða; kollagenefni pylsuhimna, náttúruleg eða tilbúin; pylsur; pylsur í deigi; fyrir útlitsumhirðu; tannhvíttunarstrimlar; bragðefni fyrir mat repjuolía til matar; ristaðir þörungar; rjómi [mjólkurvörur]; [ilmolíur]; bragðefni fyrir mat [ilmolíur]; snyrtivörur úr jurta- rúsínur; ryazhenka [sýrð bökuð mjólk]; rækjur, ekki á lífi; saltað blöndum; hreinsiefni til persónulegs hreinlætis, ekki lyfjabætt; kjöt; saltfiskur; sardínur, ekki á lífi; sesamolía til matar; seyði; jurtaþykkni fyrir snyrtivörur; naglalakkshreinsir; nagla- silkiormapúpur til manneldis; síld, ekki á lífi; sítrónusafi til lakkshreinsir; gólfbón; sjampó fyrir dýr [ekki lyfjabættar matreiðslu; skelfiskur, ekki á lífi; skinka; smetana [sýrður rjómi]; efnablöndur til snyrtingar]; augnskol, ekki í lækningaskyni; smjör; smjörkrem; smjörlíki; sniglaegg til neyslu; sojabaunir, leggangaskol fyrir persónulegt hreinlæti eða til að eyða lykt; niðursoðnar, til matar; sojamjólk; sojaolía til matar; kemísk hreinsiefni til heimilisnota; reyr lyktardreifarar; sólblómafræ, meðhöndluð; sólblómaolía til matar; sultur; súpur; efnablöndur til bleikingar [aflitun], til heimilisnota; nuddkerti til súrkál; súrsað grænmeti; súrsaðar smágúrkur; sveppir, niður- útlitsumhirðu; snyrtivörur fyrir börn; efni til að fríska andardrátt, soðnir; svínafeiti; svínakjöt; sykurgljáðir ávextir; sykurmaís, til persónulegs hreinlætis; blautþurrkur með hreinsiefnum, fyrir unninn; sæbjúgu, ekki á lífi; sælgætishnetur; tahíní börn; basma [snyrtivörulitur]; gel augnleppar til útlitsumhirðu; [sesamfræjamauk]; tófú; tómatmauk; tómatsafar til matreiðslu; naglaglitur; olíuvatn [micellar]; málning til að mála líkama til trufflur, niðursoðnar; trönuberjasósa [soðin]; túnfiskur, ekki á útlitsumhirðu; latexmálning til að mála líkama til útlitsumhirðu; lífi; unnar kjötvörur; vambir; vatnakrabbar, ekki á lífi; villibráð, tannkrem; bómull bleytt með efnum til að fjarlægja farða; blöð ekki á lífi; ystingur; þaraþykkni til matar; þeyttur rjómi; æt til að hindra að þvottur missi lit; blöð til að hindra að þvottur fuglshreiður; æt skordýr, ekki á lífi; ætar fitur; ætiþistlar, missi lit; blöð til að afrafmagna þvott; blöð til að afrafmagna niðursoðnir. þvott. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niður- og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og soðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís (frosið vatn); afhýtt olíur og feiti til matar; ajvar [niðursoðnar paprikur]; bygg; agave síróp [náttúruleg sætuefni]; allrahanda krydd; anís- albúmínmjólk; aldinkjöt; algínöt til matreiðslu; aloe vera fræ; ávaxta coulis [sósur]; ávaxtabökur; ávaxtahlaup [sætindi]; meðhöndlað til manneldis; ansjósur, ekki á lífi; ávaxtaflögur; baozi [fylltar bollur]; baunamjöl; bibimbap [hrísgrjón blönduð ávaxtahlaup; ávaxtahýði; ávaxtamauk; ávaxtasalat; ávaxta- með grænmeti og nautakjöti]; bindiefni fyrir pylsur; bindiefni skreytingar til matar; ávaxtasnakk; ávextir niðursoðnir í áfengi; fyrir rjómaís; bíkarbónat til matreiðslu [matarsódi]; bjóredik; ávextir, hægsoðnir; ávextir, niðursoðnir; ávextir, niðursoðnir blóm eða laufblöð til að nota sem telíki; bollur; bragðbætir [í dós]; baunir, niðursoðnar; beikon; beinaolía, æt; ber, [meðlæti]; bragðbætir; bragðefni fyrir mat, nema ilmolíur; niðursoðin; blóðbúðingur [blóðpylsa]; blóðpylsur; bragðbættar bragðefni, nema ilmolíur, fyrir drykki; bragðefni, nema ilmolíur, hnetur; broddhumar, ekki á lífi; djúphafsrækjur, ekki á lífi; fyrir kökur; bragðkjarnar fyrir matvæli, nema eterbragðkjarnar dýramergur til matar; döðlur; blöndur til að búa til kjötkraft; og ilmolíur; brauð; brauðbollur; brauðteningar; búðingar; blöndur til að búa til súpu; egg; eggaldinmauk; eggjaduft; búrrító [hveitikökur]; byggmjöl; býþéttir; bökur; chow-chow eggjahvítur; eggjahvítur til matreiðslu; eggjarauður; engifer- [meðlæti]; deig fyrir okonomiyaki [japanskar kryddpönnukökur]; sulta; eplamauk; escamoles [ætar mauralirfur, meðhöndlaðar]; deig; drottningarhunang; duft fyrir rjómaís; dulche de leche extra virgin ólífu olía; falafel; fiskflök; fiskhrogn, meðhöndluð; [karamellumjólk]; edik; efni til að stífa þeyttan rjóma; eftirrétta- fiskimjöl til manneldis; fiskistappa; fiskur, ekki á lífi; fiskur, mús [sætindi]; engifer [krydd]; flögur [kornvörur]; frosin jógúrt

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 28

[sætindaís]; frostþurrkaðir réttir að uppistöðu úr hrísgrjónum; sítrónur, ferskar; kókoshnetuskeljar; kókoshnetur; fuglafóður; frostþurrkaðir réttir að uppistöðu úr pasta; frostþurrkaðir réttir repjukökur fyrir nautgripi; agúrkur, ferskar; humalkönglar; sem innihalda aðallega hrísgrjón; frostþurrkaðir réttir sem inni- hveitiklíðmauk til dýraeldis; þurrkaður kókoshnetukjarni; halda aðallega pasta; ger; gerefni fyrir þykkni; gimbap [kóreskur skelfiskur, lifandi; grænmeti, ferskt; kúrbítur, ferskur; hrísgrjónaréttur]; glúkósi til matreiðslu; glúten meðhöndlað sem blómakransar úr náttúrulegum blómum; egg til útungunar, matvæli; glútenhjálparefni til matreiðslu; grjón sem skyndiréttir; frjóvguð; egg til útungunar, frjóvguð; hálmþekja; eimingarúr- grófmalað maískorn; grænmetisefni til að nota sem kaffilíki; gangur til dýraeldis; maltdreggjar; eldisdýr; fitandi fóðurblöndur gyllt síróp; hafraflögur; haframatvæli; haframjöl; hakkaður fyrir dýr; fitandi fóðurblöndur fyrir búfénað; skepnufóður úr hvítlaukur [meðlæti]; halvah; hálsbrjóstsykur [sætindi]; hrísgrjónum; baunir, ferskar; blóm, náttúruleg; blóm, þurrkuð, til hálstöflur [sætindi]; hnetuhveiti; hrísgrjónabúðingur; skreytinga; frjókorn [hráefni]; hey; skepnufóður til styrkingar; hrísgrjónasafi til matreiðslu; hrískökur; hríssnakk; hunang; fóður; nautgripafóður; skepnufóður; hveiti; ávextir, ferskir; hveiti; hveitibollur [dumplings]; hveitikím til manneldis; grassvörður; torf; einiber; frjókím til ræktunar; korn; korn til hýðislausir hafrar; hörfræ til matreiðslu [krydd]; ilmefni í mat- dýraeldis; plöntufræ; malað korn fyrir fugla; kryddjurtir, ferskar; væli; ís, náttúrulegur eða gervi; ískrap [ís]; ísmolar; íste; plöntur; kímplöntur; humlar; kólahnetur; salat, ferskt; linsubau- ísveitingar; jarðhnetusætindi; jiaozi [fylltar hveitibollur/ nir, ferskar; ger til dýraeldis; grófur korkur; hörfræjamjöl [fóður]; dumplings]; kaffi; kaffibragðbætar; kaffidrykkir með mjólk; hálmur undir dýr mór; maís; maískökur fyrir nautgripi; malt til kaffidrykkir; kaffifífill [kaffilíki]; kaffilíki; kakó; kakódrykkir með bruggunar og eimingar; hrat; heslihnetur mjöl fyrir dýr; fiski- mjólk; kakódrykkir; kamilludrykkir; kanill [krydd]; kapers; hrogn; silkiormaegg; blómlaukar; laukblóm; laukur, ferskur; karamella [sætindi]; karrý [krydd]; kartöflumjöl; kex; kjötbökur; óífur, ferskar; appelsínur, ferskar; byggmjöl; netlur; kjötmeyrnunarefni til heimilisnota; kjötsósur; klíðislaust korn til smokkfiskabein fyrir fugla; hálmstrá; strá [skepnufóður]; pálmar manneldis; konfekt; kornsnakk; kornstykki; kryddjurtir, [lauf pálmatrésins]; pálmatré; kornstappa til að fita búfénað; þurrkaðar [krydd]; kryddlegir; kryddsulta [meðlæti]; kúskús fiskur, lifandi; vínviður; furukönglar; pipar [plöntur]; plöntur, [semólína]; kökudeig; kökuduft; kökukrem [glassúr/sykurbráð]; þurrkaðar, til skreytinga; blaðlaukur, ferskur; ertur, ferskar; kökur; lakkrís [sætindi]; lakkrísstafir [sætindi]; lyftiduft; maís, kartöflur, ferskar; fóðurblöndur fyrir varpfugla; básafóður fyrir malaður; maís, ristaður; maísflögur; maískurl; maísmjöl; dýr; rætur til dýraeldis; vínber, fersk; rabarbari, ferskur; rósa- makkarónukökur [sætabrauð]; makkarónur; malað bygg; runnar; rúgur; silkiormar; ætt sesam, óunnið; trufflur, ferskar; malaðir hafrar; malt til manneldis; maltkex; maltósi; maltþykkni í leifar í eimingartæki eftir eimingu; fuglar, lifandi; algarovilla til matvæli; marsipan; matarsalt; matarsódi [natrón til matreiðslu]; dýraeldis; möndlur [ávextir]; jarðhnetur, ferskar; jarðhnetumjöl melassi í matvæli; miso [meðlæti]; mjöl; múskat; múslí; mynta til fyrir dýr; jarðhnetukökur fyrir dýr; kornleifar til dýraeldis; sætindagerðar; mæjónes; möndlusætindi; möndluþykkni; kornleifar til dýraeldis; kraminn sykurreyr [hráefni]; fiskibeita, náttúruleg sætuefni; negull [krydd]; núðlur; okonomiyaki lifandi; vatnakrabbi, lifandi; krabbadýr, lifandi; humar, lifandi; [japanskar kryddpönnukökur]; onigiri [hrísgrjóna kúlur]; kræklingur, lifandi; ostrur, lifandi; gæludýrafóður; hrár börkur; ostborgarar [samlokur]; óbrennt kaffi; paprikukrydd; pasta; broddhumar, lifandi; nagfóður fyrir dýr; drykkir fyrir gæludýr; pastasósur; pâtés en croûte [kæfa]; pálmasykur; pelmeni fiskimjöl til dýraeldis; hrísgrjón, óunnin; sæbjúgu, lifandi; sand- [kjötfylltar hveitibollur/dumplings]; pestó [sósa]; petit-beurre pappír fyrir gæludýr [kattasandur]; lyktarsandur fyrir gæludýr kex; petits fours [kökur]; pipar; piparkökur; piparmyntur; pizzur; [kattasandur]; aloe vera plöntur; spínat, ferskt; hörfræ til poppkorn; prótínstykki; pylsusamlokur; pönnukökur; ramen dýraeldis; hörfræ til dýraeldis; hörfræjamjöl til dýraeldis; [japanskur núðluréttur]; ravíólí; rjómaís; saffran [krydd]; hörfræjamjöl til dýraeldis; hveitikím til dýraeldis; ætiþistlar, sagógrjón; salatsósur; salt til geymslu matvæla; samlokur; ferskir; síld, lifandi; lax, lifandi; sardínur, lifandi; túnfiskur, sellerísalt; sesamfræ [krydd]; seyði, ekki í læknisskyni; sinneps- lifandi; hvítlaukur, ferskur; dvergbítur (courgette), ferskur; æt mjöl; símiljugrjón; sjór til matreiðslu; skinkugljái; smákökur; hörfræ, óunnin; æt hörfræ, óunnin; ávaxtaskreytingar; ansjósur, sojabaunaþykkni [meðlæti]; sojamjöl; sojasósa; sósur lifandi; æt skordýr, lifandi; óunnir sykurmaískólfar [í hýði eða [meðlæti]; spaghettí; spegilkrem [spegilísing]; sterkja í matvæli; ekki í hýði]; kínóa, óunnið; bókhveiti, óunnið; koi carp gullfiskar, stjörnuanís; sushi; súkkulaði; súkkulaðidrykkir með mjólk; lifandi; lindýr, lifandi; frostþurrkuð fiskibeita; æt blóm, fersk; súkkulaðidrykkir; súkkulaðihúðaðar hnetur; súkkulaðimús; engifer, ferskt; sojabaunir, ferskar; kannabis plöntur; kannabis, súkkulaðiskraut fyrir kökur; súkkulaðismjör með hnetum; óunnið. súkkulaðismjör; súr- eða gerlaust brauð; súrdeig; súrkrás; Flokkur 32: Óáfengt ávaxtaþykkni; bjór; engiferbjór engiferöl; sykruð sætindi; sykur; sykurmassi [sætindi]; sælgæti; maltbjór; maltvökvi; óáfengir ávaxtasafar; mysudrykkir; sælgætisskraut fyrir kökur; sætabrauð; sætabrauðsdeig; efnablöndur til að búa til drykki; bragðefni til að búa til drykki; sætindi til að skreyta jólatré; sætindi; sætmeti [sætindi]; ávaxtasafar; síróp fyrir drykki; vatn [drykkir]; efnablöndur til að tabbouleh; tacó [maískökur]; tapíóka mjöl; tapíóka; te; tedrykkir; búa til sódavatn; litíumoxíðvatn; ölkelduvatn; ölkelduvatn; tilbúnir núðluréttir; tortillur [maís-/hveitikökur]; tómatsósa; borðvatn; aldinlögur; límonaði; humlaþykkni til bjórgerðar; túrmerik; tvíbökur; tyggigúmmí; unnar kornvörur; unnin fræ til grænmetissafar [drykkir]; síróp fyrir límonaði; maltvökvi; vínber- nota sem krydd; vanilín [vanillulíki]; vanilla til matreiðslu; jalögur, ógerjaður; orgeat síróp; sódavatn; ískrap [drykkir]; vanillusósa; vareniki [fylltar hveitibollur/dumplings]; vermicelli ísfroða [drykkir]; tómatsafar [drykkir]; óáfengir drykkir; töflur til [núðlur]; vermicelli pasta; vínsteinsduft til matreiðslu; vorrúllur; að láta drykki freyða; duft til að láta drykki freyða; sódavatn; vöfflur; þang [meðlæti]; þykkiefni til eldunar matvæla; ætir ísar; sarsaparilla [óáfengur drykkur]; lystaukar, óáfengir; kokkteilar, ætur hríspappír; ætur pappír. óáfengir; ávaxtanektar, óáfengur; jafnþrýstnir drykkir; eplasítri, Flokkur 31: Sítrusávextir, ferskir; þari, óunninn, til mann- eða óáfengur; kvass [óáfengur drykkur]; óáfengir hunangsdrykkir; dýraeldis; þang og þari, óunninn til mann- eða dýraeldis; hnetur smoothie drykkir; aloe vera drykkir, óáfengir; bjórkokkteilar; [ávextir]; dýr fyrir dýragarða; lifandi dýr; dýrafóður; tré jólatré úr sojadrykkir, aðrir en gervimjólk; prótínbættir íþróttadrykkir; gerviefni trjástofnar; runnar; trjárunnar; hafrar; ber, fersk; salt hrísgrjónadrykkir, aðrir en gervimjólk; óáfengir drykkir fyrir nautgripi; rófur, ferskar; hveitiklíð; ósagað timbur; viðar- bragðbættir með kaffi; óáfengir drykkir bragðbættir með tei; flísar til framleiðslu á viðarkvoðu; ómeðhöndlað timbur; gosdrykkir; nyggvín [bjór]; orkudrykkir; óáfengir drykkir úr kókóbaunir, hráar; sykurreyr; fuglabaunir, hráar; kornfræ, þurrkuðum ávöxtum; bjórblöndur [shandy]. óunnið; sveppir, ferskir; sveppagró fyrir ræktun; olíukökur; Flokkur 43: Gistiþjónustumiðlun [hótel, gistihús]; veisluþjónusta kögglar [fóðurbætir]; kastaníuhnetur, ferskar; kalksteinn sem með mat og drykk; þjónusta öldrunar- og dvalarheimila; skepnufóður; kaffifífilsrætur; kaffifífill, ferskur; hundakex; kaffihúsaþjónusta; þjónusta mötuneyta; útvegun á tjaldstæðum;

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 29

matsöluþjónusta; útleiga á tímabundinni gistingu; gisti- þvottaefnablöndur; snyrtivörur; hreinsivökvar fyrir gluggarúður; húsaþjónusta; þjónusta heimila fyrir ferðamenn; hótelþjónusta; hreinsivökvar fyrir gluggarúður; sléttiefnablöndur [stífelsi]; þjónusta dagheimila/barnaheimila/gæsluvalla; veit- mintukjarnar [ilmolíur]; minta fyrir ilmvatnsgerð; snyrtivörur fyrir ingastaðaþjónusta; bókun á gistihúsum; hótelbókanir; sjálfsaf- augabrúnir; moskusilmefni [ilmvatnsgerð]; hlutleysar fyrir greiðsluveitingastaðir; þjónusta skyndabitastaða; þjónusta permanent-liði; sjampó; ilmvötn; gervineglur; naglaum- dýrahótela; barþjónusta; sumarbúðaþjónusta [gisting]; úttleiga hirðuefnablöndur; efnablöndur til að hreinsa veggfóður; fægi- á færanlegum byggingum; bókunarþjónusta fyrir tímabundna pappír; sandpappír; sandpappír fyrir gler; ilmvatn; snyrtiefni fyrir gistingu; mótelþjónusta; útleiga á stólum, borðum, borðdúkum, húðumhirðu; sápa fyrir fótasvita; fægisteinar; vikursteinn; glervöru; útleiga á fundarherbergjum; útleiga á tjöldum; útleiga hársmyrsl fyrir útlitsumhirðu; andlitsförðunarpúður; á eldunaráhöldum; úttleiga á vatnsvélum; úttleiga á ljósabúnaði rakefnablöndur; svitalyktarsápa; ilmpúðar til að gefa líni góða fyrir leikhús eða sjónvarpsstúdíó; þjónusta við mat- lykt; safról; sápustykki fyrir salerni; sápustykki; sódalútur; vælaskreytingar; Gestamóttaka fyrir tímabundna gistiþjónustu augnbrúnablýantar; talkúmduft fyrir snyrtingu; fegrunarlitarefni; [stjórnun koma og brottfara]; washoku veitingastaðir; þjónusta terpentína til að leysa upp fitu; terpentínuolía fyrir fituleysingu; udon og soba veitingastaða; skreyting á mat; kökuskreyting; terpen [ilmolíur]; svarfklútar; sandklútur; glerklútar [svarfklútar]; upplýsingar og ráðgjöf í tengslum við matreiðslu; þjónusta ein- svitalyktareyðar [snyrtivörur]; svitalyktarsápa; trípólísteinn fyrir kakokka; þjónusta staða fyrir vatnspípureykingar [hookah]. fægingu; svarfefni; svarfpappír; ammóníak [rokgjarn basi] [hreinsiefni]; rokgjarn basi [ammóníak] [hreinsiefni]; álúnsteinar [herpiefni]; möndlumjólk fyrir útlitsumhirðu; Birtingardagur (450) 15.2.2021 ryðeyðingarefnablöndur; sólbrúnkuefnablöndur [snyrtivörur]; Ums.nr. (210) V0119270 ilmefni [ilmolíur]; bragðefni fyrir drykki [ilmolíur]; bragðefni fyrir Ums.dagur (220) 15.11.2020 drykki [ilmolíur]; lýsandi kemísk efni til heimilisnota [þvottur]; (540) lýsandi kemísk efni til heimilisnota [þvottur]; baðsölt, ekki í Næra lækningaskyni; skegglitarefni; snyrtiefni í grenningarskyni; límefni til að festa gerviaugnhár; málningarleysiefni; Eigandi: (730) Responsible Foods, Grandagarði 16, svitalyktareyðar fyrir menn eða dýr; skrautlímmiðar í fegurðar- 101 Reykjavík, Íslandi. skyni; herpiefni fyrir útlitsumhirðu; bleikingarefnablöndur (511) [aflitunarefni] fyrir útlitsumhirðu; mýkingarefni fyrir fataþvott; Flokkur 3: Límefni til að festa gervihár; fægisteinar; efnablöndur til að þrífa gervitennur; efnablöndur til að eyða slípunarefnablöndur; brýningarefnablöndur; brýningarsteinar stíflum frárennslisrörum; sjampó fyrir gæludýr [ekki lyfjabættar [herpiefni]; möndluolía; möndlusápa; raf [ilmvatn]; sterkjugljái efnablöndur til snyrtingar]; þurrkur mettaðar með snyrti- fyrir þvott; þvottasterkja; rauði [rautt duft til að fága málma]; kremum; fægiefni fyrir gervitennur; límefni fyrir útlitsumhirðu; rauði skartgripasmiða; sápa [málmkennd] fyrir iðnað; sápa til að húðkrem eftir rakstur; hársprey; maskarar; ilmblöndur [ilmir]; lýsa textíl; þvottablámi; badian bragðkjarni; snyrtivörur fyrir böð; úðar fyrir frískandi andardrátt; efnablöndur fyrir þurrhreinsanir; raksápur; varalitir; bómullarpinnar fyrir útlitsumhirðu; bómullar- bónleysir fyrir gólf [skúringaefnablöndur]; stamt vax fyrir gólf; pinnar fyrir útlitsumhirðu; fegrunarmaskar; bergamíuolía; stamir vökvar fyrir gólf; þrýstiloft í dós fyrir þrif og rykblástur; hvíttunarefni; hvíttunarkrem fyrir húð; krem til að hvítta húð; tannbleikigel; klútar með hreinsiefnum til þrifa; efnablöndur til bleikiefnablöndur fyrir leður; bleikisölt; bleikisódi; þvottaklór; að láta plöntulaufblöð glansa; reykelsisstöng; þurrkandi efni þvottaklórblöndur; þvottagljái; ilmviður; munnskol, ekki í fyrir uppþvottavélar Ilmefnablöndur fyrir loft; ræmur sem gefa lækningaskyni; naglalakk; efnablöndur fyrir andlitsfarða; frískandi andardrátt; svitalyktareyðir fyrir gæludýr; hárlögur; málmkarbíð [svarfefni]; sílikonkarbíð [svarfefni]; skolefnablöndur fyrir persónulegt hreinlæti eða ilmolíur úr sedrusviði; eldfjallaaska til þrifa; skókrem; hárlitir; svitalyktareyðingu [snyrtivörur]; aloe vera efni fyrir hárbylgjuefni; gerviaugnhár; fegrunarefni fyrir augnhár; útlitsumhirðu; nuddgel, nema í lækningaskyni; varagljái; smyrsl, fægiefni; skóvax; bón fyrir húsgögn og gólf; gljáefni [bón]; nema í lækningaskyni; þurrsjampó; naglalistalímmiðar; sólar- skósmiðavax; skóaravax; vax fyrir yfirvaraskegg; bón fyrir varnarefnablöndur; ilmolíur úr sítrónu; henna parket; fægivax; skraddaravax; ilmolíur úr sítrónu; kölnarvatn; [snyrtivörulitarefni]; skóáburður; varalitahulstur; baðefnablön- litarefni fyrir salerni; leðurrotvarnarefni [bón]; kórund [svarfefni]; dur, ekki í lækningaskyni; hárnæring; hársléttivökvi; þurrkur snyrtivörur fyrir dýr; snyrtivörusett; snyrtivörur; bómull fyrir mettaðar með efnum sem þrífa burt andlitsfarða; kollagenefni útlitsumhirðu; hreinsikalk; blettaeyðar; snyrtiblýantur; fyrir útlitsumhirðu; tannhvíttunarstrimlar; bragðefni fyrir mat fægikrem; snyrtikrem; þvottasódi, til þrifa; krem fyrir rakabrýnól; [ilmolíur]; bragðefni fyrir mat [ilmolíur]; snyrtivörur úr jurta- áburður fyrir leður; vax fyrir leður; hreinsiefni, nema til notkunar blöndum; hreinsiefni til persónulegs hreinlætis, ekki lyfjabætt; við framleiðslustörf og í lækningaskyni; hreinsilausnir; fitu- jurtaþykkni fyrir snyrtivörur; naglalakkshreinsir; nagla- leysar, nema til notkunar við framleiðsluferla; efnablöndur til að lakkshreinsir; gólfbón; sjampó fyrir dýr [ekki lyfjabættar fjarlægja andlitsfarða; tannhirðuefni; efnablöndur til að fjarlægja efnablöndur til snyrtingar]; augnskol, ekki í lækningaskyni; hreistur, til heimilisnota; demantefni [svarfefni]; leggangaskol fyrir persónulegt hreinlæti eða til að eyða lykt; afrafmögnunarefni til heimilisnota; sandpappír; lakkeyðar; kemísk hreinsiefni til heimilisnota; reyr lyktardreifarar; efna- smergilklútur; litareyðar; lakkeyðar; kalíumhýpókloríð; kalíum- blöndur til bleikingar [aflitun], til heimilisnota; nuddkerti til hýpókloríð; lofnarblómavatn; ilmvatn; kölnarvatn; kvillæjabörkur útlitsumhirðu; snyrtivörur fyrir börn; efni til að fríska andardrátt, fyrir þvott; smergill; reykelsi; háreyðingarkrem; háreyðar; til persónulegs hreinlætis; blautþurrkur með hreinsiefnum, fyrir háreyðingarvax; bleytiefni fyrir þvott; efnablöndur til að bleyta börn; basma [snyrtivörulitur]; gel augnleppar til útlitsumhirðu; þvott; eteressensar; ilmolíur; eterolíur; blómaþykkni [ilmvötn]; naglaglitur; olíuvatn [micellar]; málning til að mála líkama til andlitsfarðar; hreinsiefni; grunnar fyrir blómailmvötn; svælingar útlitsumhirðu; latexmálning til að mála líkama til útlitsumhirðu; -efnablöndur [ilmvötn]; bragðefni fyrir kökur [ilmolíur]; bragð- tannkrem; bómull bleytt með efnum til að fjarlægja farða; blöð efni fyrir kökur [ilmolíur]; gaultheriuolía; vaselín fyrir til að hindra að þvottur missi lit; blöð til að hindra að þvottur útlitsumhirðu; geraníól; feiti fyrir útlitsumhirðu; vetnisperoxíð missi lit; blöð til að afrafmagna þvott; blöð til að afrafmagna fyrir útlitsumhirðu; heliotrópín; olíur fyrir útlitsumhirðu; þvott. jasmínolía; lofnarblómaolía; olíur til þrifa; olíur fyrir ilmvötn og Flokkur 31: Sítrusávextir, ferskir; þari, óunninn, til manneða ilmi; rósaolía; olíur fyrir snyrtingu; jónón [ilmvatnsgerð]; dýraeldis; þang og þari, óunninn til manneða dýraeldis; hnetur húðkrem fyrir útlitsumhirðu; hreinsimjólk fyrir snyrtingu; [ávextir]; dýr fyrir dýragarða; lifandi dýr; dýrafóður; tré; jólatré úr

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 30

gerviefni; trjástofnar; runnar; trjárunnar; hafrar; ber, fersk; salt drykkur]; lystaukar, óáfengir; kokkteilar, óáfengir; ávaxtanektar, fyrir nautgripi; rófur, ferskar; hveitiklíð; ósagað timbur; viðar- óáfengur; jafnþrýstnir drykkir; eplasítri, óáfengur; kvass flísar til framleiðslu á viðarkvoðu; ómeðhöndlað timbur; [óáfengur drykkur]; óáfengir hunangsdrykkir; smoothie drykkir; kókóbaunir, hráar; sykurreyr; fuglabaunir, hráar; kornfræ, aloe vera drykkir, óáfengir; bjórkokkteilar; sojadrykkir, aðrir en óunnið; sveppir, ferskir; sveppagró fyrir ræktun; olíukökur; gervimjólk; prótínbættir íþróttadrykkir; hrísgrjónadrykkir, aðrir kögglar [fóðurbætir]; kastaníuhnetur, ferskar; kalksteinn sem en gervimjólk; óáfengir drykkir bragðbættir með kaffi; óáfengir skepnufóður; kaffifífilsrætur; kaffifífill, ferskur; hundakex; drykkir bragðbættir með tei; gosdrykkir; byggvín [bjór]; sítrónur, ferskar; kókoshnetuskeljar; kókoshnetur; fuglafóður; orkudrykkir; óáfengir drykkir úr þurrkuðum ávöxtum; repjukökur fyrir nautgripi; agúrkur, ferskar; humalkönglar; bjórblöndur [shandy]. hveitiklíðmauk til dýraeldis; þurrkaður kókoshnetukjarni; Flokkur 43: Gistiþjónustumiðlun [hótel, gistihús]; veisluþjónusta skelfiskur, lifandi; grænmeti, ferskt; kúrbítur, ferskur; með mat og drykk; þjónusta öldrunarog dvalarheimila; blómakransar úr náttúrulegum blómum; egg til útungunar, kaffihúsaþjónusta; þjónusta mötuneyta; útvegun á tjaldstæðum; frjóvguð; egg til útungunar, frjóvguð; hálmþekja; eimingar- matsöluþjónusta; útleiga á tímabundinni gistingu; gisti- úrgangur til dýraeldis; maltdreggjar; eldisdýr; fitandi fóðurblön- húsaþjónusta; þjónusta heimila fyrir ferðamenn; hótelþjónusta; dur fyrir dýr; fitandi fóðurblöndur fyrir búfénað; skepnufóður úr þjónusta dagheimila/barnaheimila/gæsluvalla; veit- hrísgrjónum; baunir, ferskar; blóm, náttúruleg; blóm, þurrkuð, til ingastaðaþjónusta; bókun á gistihúsum; hótelbókanir; sjálfs- skreytinga; frjókorn [hráefni]; hey; skepnufóður til styrkingar; afgreiðsluveitingastaðir; þjónusta skyndabitastaða; þjónusta fóður; nautgripafóður; skepnufóður; hveiti; ávextir, ferskir; dýrahótela; barþjónusta; sumarbúðaþjónusta [gisting]; útleiga á grassvörður; torf; einiber; frjókím til ræktunar; korn; korn til færanlegum byggingum; bókunarþjónusta fyrir tímabundna dýraeldis; plöntufræ; malað korn fyrir fugla; kryddjurtir, ferskar; gistingu; mótelþjónusta; úttleiga á stólum, borðum, plöntur; kímplöntur; humlar; kólahnetur; salat, ferskt; linsubau- borðdúkum, glervöru; útleiga á fundarherbergjum; úttleiga á nir, ferskar; ger til dýraeldis; grófur korkur; hörfræjamjöl [fóður]; tjöldum; úttleiga á eldunaráhöldum; útleiga á vatnsvélum; hálmur undir dýr; mór; maís; maískökur fyrir nautgripi; malt til úttleiga á ljósabúnaði fyrir leikhús eða sjónvarpsstúdíó; bruggunar og eimingar; hrat; heslihnetur; mjöl fyrir dýr; fiski- þjónusta við matvælaskreytingar; gestamóttaka fyrir tímabund- hrogn; silkiormaegg; blómlaukar; laukblóm; laukur, ferskur; na gistiþjónustu [stjórnun koma og brottfara]; washoku ólífur, ferskar; appelsínur, ferskar; byggmjöl; netlur; veitingastaðir; þjónusta udon og soba veitingastaða; skreyting á smokkfiskabein fyrir fugla; hálmstrá; strá [skepnufóður]; pálmar mat; kökuskreyting; upplýsingar og ráðgjöf í tengslum við [lauf pálmatrésins]; pálmatré; kornstappa til að fita búfénað; matreiðslu; þjónusta einkakokka; þjónusta staða fyrir fiskur, lifandi; vínviður; furukönglar; pipar [plöntur]; plöntur, vatnspípureykingar [hookah]. þurrkaðar, til skreytinga; blaðlaukur, ferskur; ertur, ferskar; kartöflur, ferskar; fóðurblöndur fyrir varpfugla; básafóður fyrir dýr; rætur til dýraeldis; vínber, fersk; rabarbari, ferskur; rósarun- Birtingardagur (450) 15.2.2021 nar; rúgur; silkiormar; ætt sesam, óunnið; trufflur, ferskar; leifar í Ums.nr. (210) V0119271 eimingartæki eftir eimingu; fuglar, lifandi; algarovilla til Ums.dagur (220) 16.11.2020 dýraeldis; möndlur [ávextir]; jarðhnetur, ferskar; jarðhnetumjöl (540) fyrir dýr; jarðhnetukökur fyrir dýr; kornleifar til dýraeldis; LOVELETTERS TO SKATEBOARDING kornleifar til dýraeldis; kraminn sykurreyr [hráefni]; fiskibeita, lifandi; vatnakrabbi, lifandi; krabbadýr, lifandi; humar, lifandi; Eigandi: (730) Vans, Inc., 1588 South Coast Drive, Costa Mesa, kræklingur, lifandi; ostrur, lifandi; gæludýrafóður; hrár börkur California 92626, Bandaríkjunum. lifandi; algarovilla til dýraeldis; möndlur [ávextir]; jarðhnetur, Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, ferskar; jarðhnetumjöl fyrir dýr; jarðhnetukökur fyrir dýr; 108 Reykjavík, Íslandi. kornleifar til dýraeldis; kornleifar til dýraeldis; kraminn sykurreyr (511) [hráefni]; fiskibeita, lifandi; vatnakrabbi, lifandi; krabbadýr, Flokkur 41: Skemmti-/afþreyingarþjónusta, þ.m.t. áfram- lifandi; humar, lifandi; kræklingur, lifandi; ostrur, lifandi; haldandi/samfelldar þáttaraðir sem innihalda/þar sem fram gæludýrafóður; hrár börkur; broddhumar, lifandi; nagfóður fyrir kemur hjóla-/hlaupabrettaiðkun/brettaiðkun sem eru látnar í té í dýr; drykkir fyrir gæludýr; fiskimjöl til dýraeldis; hrísgrjón, gegnum beinlínutengda verkvanga/vettvanga í tengslum við að óunnin; sæbjúgu, lifandi; sandpappír fyrir gæludýr deila/samnýta myndbönd. [kattasandur]; lyktarsandur fyrir gæludýr [kattasandur]; aloe vera plöntur; spínat, ferskt; hörfræ til dýraeldis; hörfræ til Forgangsréttur: (300) 21.5.2020, Bandaríkin, 88926975 dýraeldis; hörfræjamjöl til dýraeldis; hörfræjamjöl til dýraeldis; hveitikím til dýraeldis; ætiþistlar, ferskir; síld, lifandi; lax, lifandi; sardínur, lifandi; túnfiskur, lifandi; hvítlaukur, ferskur; dvergbítur (courgette), ferskur; æt hörfræ, óunnin; ávaxtaskreytingar; ansjósur, lifandi; æt skordýr, lifandi; óunnir sykurmaískólfar [í hýði eða ekki í hýði]; kínóa, óunnið; bókhveiti, óunnið; koi carp gullfiskar, lifandi; lindýr, lifandi; frostþurrkuð fiskibeita; æt blóm, fersk; engifer, ferskt; sojabaunir, ferskar; kannabis plöntur; kannabis, óunnið. Flokkur 32: Óáfengt ávaxtaþykkni; bjór; engiferbjór; engiferöl; maltbjór; maltvökvi; óáfengir ávaxtasafar; mysudrykkir; efnablöndur til að búa til drykki; bragðefni til að búa til drykki; ávaxtasafar; síróp fyrir drykki; vatn [drykkir]; efnablöndur til að búa til sódavatn; litíumoxíðvatn; ölkelduvatn; borðvatn; aldinlögur; límonaði; humlaþykkni til bjórgerðar; grænmetissa- far [drykkir]; síróp fyrir límonaði; maltvökvi; vínberjalögur, ógerjaður; orgeat síróp; sódavatn; ískrap [drykkir]; ísfroða [drykkir]; tómatsafar [drykkir]; óáfengir drykkir; töflur til að láta drykki freyða; duft til að láta drykki freyða; sarsaparilla [óáfengur

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 31

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119276 Ums.nr. (210) V0119283 Ums.dagur (220) 17.11.2020 Ums.dagur (220) 20.11.2020 (540) (540)

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) Hamrar ehf., Austurmörk 11, 810 Hveragerði, Litir: (591) Merkið er í lit. Íslandi. (511) Eigandi: (730) Húsasmiðjan ehf., Holtavegi 10, 104 Reykjavík, Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, kælingu, Íslandi. gufuframleiðslu, matseld, þurrkun, loftræstingu, vatnsveitu og (511) hreinlæti. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi.

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119278 Ums.nr. (210) V0119289 Ums.dagur (220) 18.11.2020 Ums.dagur (220) 23.11.2020 (540) (540) ABTRANZO QSIVA

Eigandi: (730) GENZYME CORPORATION, 50 Binney Street, Eigandi: (730) Vivus, Inc., 900 E. Hamilton Avenue, Cambridge, MA 02142, Bandaríkjunum. Suite 550 Campbell, California 95008, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 108 Reykjavík, Íslandi. 105 Reykjavík, Íslandi. (511) (511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að koma í veg fyrir og meðhöndla Flokkur 5: Lyf. hjarta-/æða-/blóðrásarsjúkdóma/-kvilla og sjúkdóma/kvilla í miðtaugakerfi; lyfjablöndur til að meðhöndla krabbamein, segamyndun/blóðtappa/blóðtappamyndun og öndunar- Birtingardagur (450) 15.2.2021 /öndunarfærasjúkdóma/-kvilla; lyfjablöndur til að meðhöndla Ums.nr. (210) V0119290 sjaldgæfa blóðsjúkdóma/-kvilla, lyfjablöndur til að koma í veg Ums.dagur (220) 23.11.2020 fyrir og meðhöndla smitsjúkdóma þ.m.t. veiru- og bak- (540) teríusýkingar/-smit.

Forgangsréttur: (300) 20.5.2020, Bandaríkin, 88925285

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119280 Ums.dagur (220) 18.11.2020 (540) EXTRATHLETE

Eigandi: (730) Viktor Ingi Jónasson, Laufengi 70, 112 Reykjavík, Íslandi. Litir: (591) Merkið er í lit. (511) Flokkur 25: Íþróttafatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður, Eigandi: (730) Íslensk Getspá, Engjavegi 6, 104 Reykjavík, almennur fatnaður. Íslandi. (511) Flokkur 41: Skipulagning og framkvæmd happdrættis- og lottóleikja.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 32

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119291 Ums.nr. (210) V0119304 Ums.dagur (220) 23.11.2020 Ums.dagur (220) 25.11.2020 (540) (540)

Eigandi: (730) JCR Pharmaceuticals Co., Ltd., 3-19, Kasuga-cho, Ashiya-shi, Hyogo, 659-0021, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur; efnablöndur til að eyða meindýrum; sveppaeyðar, illgresiseyðar; virk efni fyrir lækningar eða dýralækningar. (Pharmaceutical preparations; preparations Litir: (591) Merkið er í lit. for destroying vermin; fungicides, herbicides; reagents for medical purposes or veterinary purposes.). Eigandi: (730) Íslensk Getspá, Engjavegi 6, 104 Reykjavík, Íslandi. (511) Birtingardagur (450) 15.2.2021 Flokkur 41: Skipulagning og framkvæmd happdrættis- og Ums.nr. (210) V0119305 lottóleikja. Ums.dagur (220) 25.11.2020 (540)

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119293 Ums.dagur (220) 23.11.2020 (540) purenôrd NATURALS

Eigandi: (730) Helgi Birnir Helgason, Calle Levante 12, Casa 36, 03530 La Nucia, Alicante, Spáni. Eigandi: (730) JCR Pharmaceuticals Co., Ltd., 3-19, Umboðsm.: (740) Eiríkur Ingi Bengtsson Helgason, Kasuga-cho, Ashiya-shi, Hyogo, 659-0021, Japan. Garðhúsum 47, 112 Reykjavík. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, (511) 113 Reykjavík, Íslandi. Flokkur 3: Ólyfjabættar fegrunar- og snyrtivörur; ilmvörur, (511) ilmolíur; aloe vera efni fyrir útlitsumhirðu; feiti fyrir Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur; efnablöndur til að eyða útlitsumhirðu; fituleysar, nema til notkunar við framleiðsluferla; meindýrum; sveppaeyðar, illgresiseyðar; virk efni fyrir lækningar herpiefni fyrir útlitsumhirðu; hreinsiefni til persónulegs eða dýralækningar. (Pharmaceutical preparations; preparations hreinlætis, ekki lyfjabætt; hreinsiefni, nema til notkunar við for destroying vermin; fungicides, herbicides; reagents for framleiðslustörf og í lækningaskyni; hreinsimjólk fyrir snyrtingu; medical purposes or veterinary purposes.). húðkrem eftir rakstur; húðkrem fyrir útlitsumhirðu; ilmblöndur [ilmir]; ilmefnablöndur fyrir loft; ilmefni [ilmolíur]; ilmolíur; ilmolíur úr sedrusviði; ilmolíur úr sítrónu; ilmvatn; ilmvötn; Birtingardagur (450) 15.2.2021 jasmínolía; kölnarvatn; lofnarblómaolía; lofnarblómavatn; minta Ums.nr. (210) V0119307 fyrir ilmvatnsgerð; mintukjarnar [ilmolíur]; olíur fyrir ilmvötn og Ums.dagur (220) 26.11.2020 ilmi; olíur fyrir snyrtingu; olíur fyrir útlitsumhirðu; raksápur; (540) rósaolía; sápa; sápustykki; sápustykki fyrir salerni; sjampó; skolefnablöndur fyrir persónulegt hreinlæti eða svitalyktareyðingu [snyrtivörur]; smyrsl, nema í lækningaskyni; snyrtiefni fyrir húðumhirðu; snyrtikrem; snyrtivörur; snyrtivörur fyrir böð; snyrtivörur úr jurtablöndum; snyrtivörusett; svitalyktareyðar [snyrtivörur]; svitalyktareyðar fyrir menn eða dýr; svitalyktarsápa; varagljái. Flokkur 5: Efnablöndur til hreinlætisnota í læknis-fræðilegum tilgangi; sótthreinsiefni; blöndur til meðferðar á bólum; efnablöndur til dauðhreinsunar; herpiefni í lækningaskyni; hreinsiefni; húðáburður; jurtablöndur í lækningaskyni; jurtaþykkni í lækningaskyni; kollagen í lækningaskyni; Litir: (591) Merkið er í lit. skordýrafælur; sólbrunasmyrsl; sótthreinsandi handskol; sótthreinsandi sápa; sótthreinsiefni; sótthreinsiefni í Eigandi: (730) Finnrós ehf., Skipholti 50b, 105 Reykjavík, Íslandi. hreinlætisskyni; sótthreinsunarefni. (511) Flokkur 16: Lífplast (e. biodegradable plastic) til umbúða og pökkunar. Flokkur 42: Vöruþróun í tengslum við vörur unnar úr lífplasti (e. biodegradable plastic) þara og sjávarþangi.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 33

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119308 Ums.nr. (210) V0119312 Ums.dagur (220) 26.11.2020 Ums.dagur (220) 26.11.2020 (540) (540) MONSTER ENERGY ZERO SUGAR

Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir, þ. á m. kolsýrðir drykkir og orkudrykkir; síróp, þykkni, duft og efni til drykkjargerðar, þ. á m. kolsýrðir drykkir og orkudrykkir; bjór. Litir: (591) Merkið er í lit.

Forgangsréttur: (300) 2.6.2020, Filippseyjar, 4-2020-504863 Eigandi: (730) Vinnslustöðin hf., Hafnargötu 2, 900 Vestmannaeyjum, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Birtingardagur (450) 15.2.2021 113 Reykjavík, Íslandi. Ums.nr. (210) V0119311 (511) Ums.dagur (220) 26.11.2020 Flokkur 29: Sjávarfang (ekki lifandi); skelfiskur, fiskur og (540) fiskafurðir (ekki lifandi); unnið sjávarfang; unninn skelfiskur, Jói útherji fiskur og fiskafurðir. Flokkur 35: Smásala og heildsala á sjávarfangi, skelfiski, fiski og Eigandi: (730) Útherji ehf., Ármúla 36, 108 Reykjavík, Íslandi. fiskafurðum; markaðssetning á sjávarfangi, skelfiski, fiski og (511) fiskafurðum; inn- og útflutningsþjónusta með sjávarfang, Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður, fatnaður, skelfisk, fisk og fiskafurðir. fimleikabolir, fótboltaskór, grímubúningar, hanskar [fatnaður], Flokkur 39: Flutningar á sjávarfangi, skelfiski, fiski og hattar, hjólreiðafatnaður, hnébuxur, húfur [höfuðfatnaður], fiskafurðum; pökkun og geymsla á sjávarfangi, skelfiski, fiski og höfuðfatnaður, inniskór, innlegg, íþróttahlýrabolir, íþróttaskór, fiskafurðum. íþróttatreyjur, legghlífar, leikfimifatnaður, leikfimiskór, stuttermabolir, sundskýlur [sundbuxur], treflar, úlnliðsbönd [fatnaður], vesti, vettlingar, ökklaskór. Birtingardagur (450) 15.2.2021 Flokkur 28: Leikfimi- og íþróttavörur, bangsar, boltapumpur, Ums.nr. (210) V0119313 boltar fyrir leiki, fótboltaspil, líkamsþjálfunartæki, nálar í bolta- Ums.dagur (220) 26.11.2020 pumpur, net fyrir íþróttir. (540) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi, almannatengsl, auglýsingar á tölvuneti, auglýsingar í póstpöntunum, auglýsingar utandyra, auglýsingar þar sem greitt er eftir smellum, auglýsingastofur, auglýsingaþjónusta, auglýsingaþjónusta í sjónvarpi, auglýsingaþjónusta í útvarpi, áminningarþjónusta

[skrifstofustarfsemi], bókhald, markpóstur, milliliðaþjónusta í verslunarskyni, skoðanakannanir, heildsöluþjónusta með Eigandi: (730) Vans, Inc., 1588 South Coast Drive, Costa Mesa, íþróttabúnað, heildsöluþjónusta með íþróttavörur, smásölu- California 92626, Bandaríkjunum. þjónusta á netinu með fatnað, smásöluþjónusta með íþrótta- Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, búnað, smásöluþjónusta með íþróttavörur. 108 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 18: Töskur/burðartöskur/-pokar til hvers konar nota, bakpokar, íþróttatöskur, strandtöskur, sjópokar/segldúkspokar, hliðartöskur/skjalatöskur/pósttöskur, skólatöskur, innkau- patöskur/stórar handtöskur, ferðatöskur, mittistöskur, handtöskur/kvenveski, buddur/pyngjur/kvöldveski, veski/ seðlaveski/peningaveski, kortaveski/hulstur undir nafnspjöld, lyklaveski, hljóðfæratöskur, töskur/pokar fyrir/undir snyrtivörur/ snyrtitöskur, ekki tilsniðnar/sérsniðnar, regnhlífar, ólar/hálsólar og taumar/bönd fyrir dýr. Flokkur 25: Skófatnaður, íþróttaskór, strigaskór, stígvél/ kuldaskór, sandalar, snjóbrettaskór/-bomsur, stuttermabolir, skyrtur, hlýrabolir, óhnepptar peysur, íþróttapeysur/-bolir, peysur, buxur/nærbuxur, gallabuxur, leggings/gammósíur/ leggjabuxur, íþróttabuxur/joggingbuxur, stuttbuxur, hnébuxur (board shorts), kjólar/búningar, pils, jakkar, vesti, skíðafatnaður, snjóbrettafatnaður, sundfatnaður, regnjakkar, regnbuxur, sok- kar, nærfatnaður/undirfatnaður, belti, hanskar, vettlingar/lúffur, treflar/klútar/hálsklútar/slæður, legghlífar/skóhlífar, eyrnaskjól/ -bönd, höfuðfatnaður, hattar, derhúfur, húfur/kollhúfur, höfuðklútar/hálsklútar/skýluklútar.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 34

Flokkur 35: Smásöluþjónusta, beinlínutengd og í verslunum Birtingardagur (450) 15.2.2021 með skófatnað, fatnað, höfuðfatnað og aukabúnað/aukahluti/ Ums.nr. (210) V0119501 fylgihluti fyrir/í tengslum við fatnað, bakpoka, töskur/ Ums.dagur (220) 27.11.2020 burðartöskur/-poka til hvers konar nota, handtöskur/kvenveski, (540) veski/seðlaveski/peningaveski, fartölvutöskur, vörur tengdar umhirðu skófatnaðar, sólgleraugu, lyklakippur; að láta í té upplýsingar um neysluvörur/neytendavörur í gegnum Netið. Flokkur 41: Skemmtana-/afþreyingar-, keppnis- og menntunar- /fræðsluþjónusta í tengslum við tónlist, list og íþróttir; skipu- lagning íþróttakeppna; að láta í té aðstöðu/aðbúnað/húsakynni Litir: (591) Merkið er í lit. í tengslum við íþróttir í formi jaðaríþrótta (action sports); að láta í té beinlínutengda sjónvarpsþætti/-dagskrá og beinlínutengd Eigandi: (730) THONET & WANDER GmbH, myndbönd/myndir sem ekki er hægt að hala niður í tengslum Konigstorgraben 11, 90402 Nurnberg, Þýskalandi. við tónlist, list og íþróttir. Umboðsm.: (740) Lára Helga Sveinsdóttir, Grundarstíg 23, 101 Reykjavík, Íslandi. (511) Birtingardagur (450) 15.2.2021 Flokkur 9: Magnarar; hljóðbúnaður fyrir ökutæki, nefnilega Ums.nr. (210) V0119315 hljómtæki, hátalarar, magnarar, tónjafnarar, tíðnideilir (e. cross- Ums.dagur (220) 26.11.2020 overs) og hátalarabox; hátalarar; örgjörvar; tölvuíhlutir og hlutar (540) þeirra; rafeindabúnaður fyrir tölvur; rafræn stjórnrás fyrir tölvur, sjónvörp og hljóðbúnað; hátalarar; spjaldtölvur og fartölvur; hljóðjafnarar og tíðnideilir (e. crossovers); hljómtækja/stereó snúrur; hljómtækja/stereó heyrnartól; hljómtækja/steró móttakarar; hljómtæki/stereótæki.

Forgangsréttur: (300) 9.7.2020, Víetnam, 4201807678

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119596 Ums.dagur (220) 30.11.2020 (540) Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) BioNTech SE, An der Goldgrube 12, 55131 Mainz, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi. Litir: (591) Merkið er í lit. (511) Flokkur 5: Bóluefni til notkunar fyrir menn. Eigandi: (730) Helgi Már Vilbergsson, Gónhóli 1, 260 Reykjanesbæ, Íslandi; Hafliði Már Brynjarsson, Forgangsréttur: (300) 5.11.2020, Þýskaland, 302020115567.7 Hæðargarði 54, 108 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 41: Fræðsla; skemmtistarfsemi; afþreyingarþjónusta; Birtingardagur (450) 15.2.2021 fræðsluþjónusta; kennsla; verkleg þjálfun [sýnikennsla]. Ums.nr. (210) V0119316 Ums.dagur (220) 26.11.2020 (540) Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119605 Ums.dagur (220) 1.12.2020 (540) EXPLO

Eigandi: (730) Miðeind ehf., Fiskislóð 31b, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) BBA Fjeldco ehf., Katrínartúni 2, 19. hæð, 105 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 9: Tölvuleikir, hugbúnaður, tölvuleikjahugbúnaður,

tölvuleikir og tölvuleikjahugbúnaður á diskum, minniskubbum Eigandi: (730) BioNTech SE, An der Goldgrube 12, og annars konar vistunarbúnaði, tölvuleikir og tölvuleikja- 55131 Mainz, Þýskalandi. búnaður sem hlaða má niður, streyma eða með öðrum hætti fá Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, aðgang að á netinu í gegnum tölvur, spjaldtölvur, farsíma og Íslandi. annars konar fjarskiptatæki. (511) Flokkur 41: Afþreyingar- og leikjaþjónusta á sviði tölvuleikja, þar Flokkur 5: Bóluefni til notkunar fyrir menn. á meðal nettengdra og gagnvirkra tölvuleikja.

Forgangsréttur: (300) 11.11.2020, Þýskaland, 302020115890.0

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 35

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119606 Ums.nr. (210) V0119618 Ums.dagur (220) 1.12.2020 Ums.dagur (220) 3.12.2020 (540) (540) Arnar Péturs UNITY BY HARD ROCK

Eigandi: (730) Run ehf, Fögrubrekku 40, 200 Kópavogi, Íslandi; Eigandi: (730) Hard Rock Holdings Limited, Cannon Place, Arnar Pétursson, Fögrubrekku 40, 200 Kópavogi, Íslandi. 78 Cannon Street, London EC4N 6AF, Bretlandi. (511) Umboðsm.: (740) Njord Law Firm Advokatpartnerselskab, Flokkur 41: Hlaupaþjálfun og fræðsla um allt sem tengist Pilestræde 58, DK-1112 Danmörku. hlaupum og hvernig er hægt að ná árangri þar. (511) Flokkur 35: Þjónusta í tengslum við hollustu-/tryggðarkerfi fyrir viðskiptavini í viðskipta-, kynningar- og auglýsingaskyni. Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119611 Ums.dagur (220) 2.12.2020 Birtingardagur (450) 15.2.2021 (540) Ums.nr. (210) V0119621 FAST BREAK Ums.dagur (220) 4.12.2020 (540) Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, SLAP SHOT Corona, California 92879, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, 113 Reykjavík, Íslandi. Corona, California 92879, Bandaríkjunum. (511) Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Flokkur 32: Óáfengir drykkir. 113 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir. Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119612 Ums.dagur (220) 2.12.2020 Birtingardagur (450) 15.2.2021 (540) Ums.nr. (210) V0119623 Iceland Extreme Ums.dagur (220) 4.12.2020 (540) Eigandi: (730) Straumhvarf ehf., Skútuvogi 2, 104 Reykjavík, CEREPAK HELIFORM Íslandi. Umboðsm.: (740) Nordik lögfræðiþjónusta slf., Eigandi: (730) JOHNSON & JOHNSON, Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavik. ONE JOHNSON & JOHNSON PLAZA, NEW BRUNSWICK, (511) NEW JERSEY 08933, Bandaríkjunum. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi. (511) Birtingardagur (450) 15.2.2021 Flokkur 10: Lækningatæki sem eru í eðli sínu afhendingarkerfi til Ums.nr. (210) V0119614 innanæðar meðhöndlunar á afbrigðileika æða; lækningatæki Ums.dagur (220) 2.12.2020 sem eru í eðli sínu ígræði til skurðlækninga úr gerviefnum til (540) innanæðar meðhöndlunar á afbrigðileika æða; lækninga- tækjakerfi til notkunar við innanæðar meðhöndlun á afbrigði- leika æða; örholleggir og holleggir til notkunar við innanæðar meðhöndlun á afbrigðileika æða.

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) PIONEER FOODS (UK) LIMITED,

40-44 Bradfield Road, Finedon Industrial Estate,

Wellingborough, Northamptonshire, NN8 4HB, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7,

108 Reykjavík, Íslandi.

(511)

Flokkur 30: Granóla.

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 36

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119624 Ums.nr. (210) V0119630 Ums.dagur (220) 4.12.2020 Ums.dagur (220) 7.12.2020 (540) (540) CEREPAK UNIFORM GENMEUX

Eigandi: (730) JOHNSON & JOHNSON, Eigandi: (730) Mercury Pharma Group Limited, Capital House, ONE JOHNSON & JOHNSON PLAZA, NEW BRUNSWICK, 85 King William Street, London, EC4N 7BL, Bretlandi. NEW JERSEY 08933, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 113 Reykjavík, Íslandi. 105 Reykjavík, Íslandi. (511) (511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur. Flokkur 10: Lækningatæki sem eru í eðli sínu afhendingarkerfi til innanæðar meðhöndlunar á afbrigðileika æða; lækningatæki Forgangsréttur: (300) 16.11.2020, Bretland, UK00003553862 sem eru í eðli sínu ígræði til skurðlækninga úr gerviefnum til innanæðar meðhöndlunar á afbrigðileika æða; lækninga- tækjakerfi til notkunar við innanæðar meðhöndlun á afbrigði- Birtingardagur (450) 15.2.2021 leika æða; örholleggir og holleggir til notkunar við Ums.nr. (210) V0119631 innanæðar meðhöndlun á afbrigðileika æða. Ums.dagur (220) 7.12.2020 (540) GENPRIMUS Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119626 Eigandi: (730) Mercury Pharma Group Limited, Capital House, Ums.dagur (220) 7.12.2020 85 King William Street, London, EC4N 7BL, Bretlandi. (540) Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, PVAX 113 Reykjavík, Íslandi. (511) Eigandi: (730) Wyeth LLC, 235 East 42nd Street, New York, Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur. New York 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Forgangsréttur: (300) 16.11.2020, Bretland, UK00003553856 113 Reykjavík, Íslandi. (511) Flokkur 5: Lyfjablöndur; lyf til læknisfræðilegra nota; lyf fyrir Birtingardagur (450) 15.2.2021 menn; líffræðilegar efnablöndur til læknisfræðilegra nota; Ums.nr. (210) V0119639 efnablöndur til læknisfræðilegra nota; bóluefni. Ums.dagur (220) 8.12.2020 (540) Body Reroll Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119627 Eigandi: (730) Hekla Guðmundsdóttir, Kvistavöllum 17, Ums.dagur (220) 7.12.2020 221 Hafnarfirði, Íslandi. (540) (511) PVAX Flokkur 10: Nuddboltar. Flokkur 35: Heildsala og smásala á nuddboltum, dýnum fyrir Eigandi: (730) Wyeth LLC, 235 East 42nd Street, New York, heilsurækt og yoga kubbum. New York 10017, Bandaríkjunum. Flokkur 41: Íþrótta- og menningarstarfsemi; fræðsla, kennsla, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, menntun og þjálfun í sjálfsnuddi með boltum; þjónusta 113 Reykjavík, Íslandi. heilsuræktarstöðva [heilsurækt]; þjónusta líkamsræktarstöðva; (511) þjónusta einkaþjálfara; útgáfa kennsluefnis, bóka. Flokkur 44: Upplýsingaþjónusta á sviði lækninga. Flokkur 44: Nudd, heilsuráðgjöf.

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119629 Ums.nr. (210) V0119645 Ums.dagur (220) 7.12.2020 Ums.dagur (220) 9.12.2020 (540) (540) PALMEUX MONSTER ENERGY SPECTRUM

Eigandi: (730) Mercury Pharma Group Limited, Capital House, Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, 85 King William Street, London, EC4N 7BL, Bretlandi. Corona, California 92879, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. 113 Reykjavík, Íslandi. (511) (511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur. Flokkur 32: Orkudrykkir; drykkir með ávaxtabragði; gosdrykkir; íþróttadrykkir. Forgangsréttur: (300) 10.11.2020, Bretland, UK00003553989 Forgangsréttur: (300) 9.6.2020, Bandaríkin, 88/956305

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 37

Birtingardagur (450) 15.2.2021 útvegun á afþreyingaraðstöðu, útvegun á myndböndum á Ums.nr. (210) V0119690 netinu, ekki niðurhalanlegum, útvegun á rafritum á netinu, ekki Ums.dagur (220) 9.12.2020 niðurhlaðanleg, útvegun á safnaaðstöðu [kynningar, sýningar], (540) útvegun á tónlist á netinu, ekki niðurhlaðanlegri, útvegun kvikmynda, ekki niðurhlaðanlegra, um pöntunarþjónustu, útvegun sjónvarpsefnis, ekki niðurhlaðanlegu, um pöntunarþjónustu, verkleg þjálfun [sýnikennsla], þjálfun, þjálfun veitt í hermi, þjálfun/tamning dýra, þjónusta bréfaskóla, þjónusta hljóðvera, þjónusta kvikmyndavera, þjónusta skemmtikrafta, þýðingar, örfilmuupptaka.

Eigandi: (730) EcoOnline AS, Trudvangveien 77, Birtingardagur (450) 15.2.2021 3317 TØNSBERG, Noregi. Ums.nr. (210) V0119693 Umboðsm.: (740) Norsk Patentbyrå AS, P.O. Box 1204, Vika, Ums.dagur (220) 10.12.2020 0110 Oslo. (540) (511) Flokkur 42: Hugbúnaður sem þjónusta (SaaS) og hugbúnaðar- leiga.

Birtingardagur (450) 15.2.2021 Ums.nr. (210) V0119691 Ums.dagur (220) 9.12.2020 (540) Gersemi

Eigandi: (730) Bjargey Ólafsdóttir, Melhaga 17, 107 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, (511) Corona, California 92879, Bandaríkjunum. Flokkur 41: Fræðsla, þjálfun, skemmtistarfsemi, íþrótta- og Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, menningarstarfsemi, afþreyingarefni fyrir sjónvarp, afþreyingar- 113 Reykjavík, Íslandi. efni fyrir útvarp, afþreyingarþjónusta, einkakennsla, framleiðsla (511) á sýningum, framleiðsla á tónlist, framleiðsla útvarps- og Flokkur 32: Óáfengir drykkir, þ. á m. kolsýrðir drykkir og sjónvarpsefni, fréttaljósmyndun, fræðsluþjónusta, gerð orkudrykkir; síróp, þykkni, duft og efni til drykkjargerðar, þ. á m. kvikmyndahandrita, gerð texta annarra en auglýsingatexta, kolsýrðir drykkir og orkudrykkir; óáfengur bjór. handritagerð, önnur en í auglýsingaskyni, hljómsveitarþjónusta, kennsla, klúbbþjónusta [afþreying eða fræðsla], kvikmynda- Forgangsréttur: (300) 10.6.2020, Ástralía, 2094696 gerð, önnur en í auglýsingaskyni, kvikmyndasýningar, lagasmíði, leikjaþjónusta á netinu í gegnum tölvunet, ljósmyndun, myndbandaklipping, myndbandsupptaka, næturklúbbar [afþreying], plötusnúðaþjónusta, rafræn útgáfuþjónusta, sadokennsla [kennsla við tedrykkjuathöfn], skemmtigarðar, skipulag og stjórnun fræðsluþjónustu, skipulag og stjórnun funda, skipulag og stjórnun hljómleika, skipulag og stjórnun málstofa, skipulag og stjórnun málþinga, skipulag og stjórnun ráðstefna, skipulag og stjórnun vinnusmiðja [þjálfun], skipulag og stjórnun þinga, skipulagning á fegurðarsam- keppnum, skipulagning á keppnum [menntun eða afþreying], skipulagning á tískusýningum í afþreyingarskyni, skipulagning á veislum [afþreying], skipulagning dansleikja, skipulagning happdrættis, skipulagning sýninga [umboðsmennska], skipu- lagning sýninga í menningar- eða menntunarlegum tilgangi, skrautritunarþjónusta, starfsendurþjálfun, starfsþjálfun [fræðsla eða þjálfunarráðgjöf], stjórnun ferða undir leiðsögn, sviðsetning leiksýninga, sætisbókanir fyrir sýningar, talsetning, textun, tónsmíðaþjónusta, uppfærsla fjölleikasýninga, uppfærsla leiksýninga, uppfærsla sirkussýninga, upplýsingar um afþreyingu, upplýsingar um fræðslu, útgáfa á bókum, útgáfa á rafbókum og tímaritum á netinu, útgáfa á texta, öðrum en auglýsingatexta, útleiga á hljóðbúnaði, útleiga á hljóðupptökum, útleiga á kvikmyndasýningarvélum, útleiga á kvikmynda- tökuvélum, útleiga á kvikmyndum, útleiga á leikföngum, útleiga á leikjabúnaði, útleiga á leiktjöldum, útleiga á listaverkum, útleiga á ljósabúnaði fyrir leikhús eða sjónvarpsstúdíó, útleiga á myndbandsupptökutækjum, útleiga á myndbands- upptökuvélum, útleiga á myndböndum, útleiga á útvarps- og sjónvarpstækjum, útlitshönnun, önnur en í auglýsingaskyni,

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 38

Birtingardagur (450) 15.2.2021 [leiksoppar], ísskautar, íþróttabindi fyrir karlmenn Ums.nr. (210) V0119836 [íþróttavörur], japanski leikurinn pachinkos, jólatré úr gerviefni, Ums.dagur (220) 21.12.2020 jólatrésstandar, kastbúnaður fyrir tennisbolta, kasthringir, (540) kastkringlur fyrir íþróttir, keiluspil, keiluspil með níu keilum, Petit Stories keilutæki og vélar, kertastjakar fyrir jólatré, kotruleikir, krikkettöskur, krít fyrir ballskákarkjuða, kúluspil, kviksjár, Eigandi: (730) Petit ehf., Ármúla 23, 108 Reykjavík, Íslandi. kylfuhanskar [aukahlutir fyrir leiki], kylfur fyrir leiki, legghlífar (511) [íþróttavörur], leikblöðrur, leikfangabílar, leikfangaboltar, Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður, alpahúfur, leikfangabyssur, leikfangafígúrur, leikfangamódel, leikfangavél- axlabönd, baðinniskór, baðsandalar, baðsloppar, belti menni, leikföng, leikföng fyrir gæludýr, leikgrindur fyrir börn, [fatnaður], berustykki á skyrtur, blautbúningar fyrir leikhúsgrímur, leikjatölvur með kristalskjá, leikspil, líkams- sjóskíðaiðkun, blæjur [fatnaður], borðar [fatnaður], boxerbuxur, ræktartæki, líkamsþjálfunartæki, línuskautar, loftbyssur brjóstahaldarar, broddar fyrir skófatnað, buxnabönd, buxnapils, [leikföng], magabrimbretti, mah-jong spil, matryoshka dúkkur, buxur, der [höfuðfatnaður], derhúfur, einkennisbúningar, ein- mál fyrir teninga, módelfarartæki, módelsett [leikföng], net fyrir kennisklæðnaður, ennisbönd [fatnaður], ermalíningar, esparto íþróttir, óróar [leikföng], partýhattar úr pappír, piñatas, pílur, skór eða sandalar [úr striga], eyrnaskjól [fatnaður], fatnaður, plussleikföng, plussleikföng áföst á leikteppi, prakkarastrik [lítil fatnaður fyrir ökumenn, fatnaður úr leðri, fatnaður úr leðurlíki, og ódýr leikföng], púðar fyrir ballskákarborð, púsluspil, fimleikabolir, fóðraðir jakkar, fótaskjól, ekki hituð með rafmagni, rennibrautir [leikföng], róðrabretti [paddleboards], rólur, fótboltaskór, frakkar, grímubúningar, hanskar [fatnaður], hattar, rugguhestar, rúllettuhjól, rúlluskautar, sápukúlur [leikföng], hattarammar [stoðgrindur], hálkuvarnarbúnaður fyrir skófatnað, seglbretti, skafkort til að spila lottóleiki, skautaskór með hálsbindi, hálsbindi [hálsklútar], hálsfjaðrir [hálstau], hálsklútar, skautum, skeifuleikir, skopparakringlur [leikföng], skotmörk, hálskragar [fatnaður], herðaslár, hettur [fatnaður], hettuúlpur, skraut fyrir veislur, dansleiki [veislumerki], skrautræmur, hjólreiðafatnaður, hnébuxur, húfur [höfuðfatnaður], hælar, skreytingar fyrir jólatré nema lýsandi hlutir og sælgæti, sleðar hælhlutar fyrir nælonsokka, hælhlutar fyrir skófatnað, [íþróttavörur], snjóborð, snjókúlur, snjóskór, snúðar og höfuðfatnaður, höfuðklútar, inniskór, íþróttahlýrabolir, íþrótta- jafnvægisútbúnaður fyrir módel loftfara, snúningssprotar, skór, íþróttatreyjur, jakkaföt, jakkar, kápur, kimono, kjólar, spaðar, spilastokkar, stofuleikir, strengir fyrir spaða, strengja- kollhúfur, kyrtlar, lausir kragar, legghlífar, legghlífar [við göngu- brúður, stökkbretti [íþróttavörur], sundbelti, sundjakkar, skó], leggings [buxur], leggings [legghlífar], leikfimifatnaður, sundkorkar, sundlaugar [leikhlutir], svifdiskar [leikföng], leikfimiskór, loðfeldir [fatnaður], loðkragar, magabelti, mittis- taflborð, taflleikir, teljarar [diskar] fyrir leiki, teningar, tennisnet, veski [fatnaður], mítur [höfuðfatnaður], möttlar, náttföt, nælon- teygjubyssur [íþróttavörur], trampólín, tuskudýr, tæki fyrir leiki, sokkar, nærbuxur, nærfatnaður, pappírsfatnaður, pappírshattar töfrabúnaður, tölvuleiktæki, vélar fyrir líkamsæfingar, [fatnaður], peysur, pils, pípuhattar, prjónafatnaður, rakadrægir viðbragðsstoðir fyrir íþróttir, þríhjól fyrir smábörn [leikföng], nælonsokkar, rakadrægir sokkar, rakadrægur nærfatnaður, æfingahjól, æfingapokar, æfingatæki, æfingatæki fyrir regnfrakkar, reimaðir skór, samfellur [nærfatnaður], sam- brjóstkassa. festingar, samfestingar [fatnaður], sandalar, sarí, sarongar, saumar á skófatnaði, sjöl, skíðahanskar, skíðaskór, skokkar, skófatnaður, skóhlífar, skór, skrautborðar [maniples], skyrtubrjóst, skyrtur, slár [ponsjó], slár fyrir hársnyrtingu, sloppar, slæður, smekkir, ekki úr pappír, sokkabuxur, sokkabönd, sokkar, sokkavörur, sólar fyrir skófatnað, stígvél, stígvél úr flókaefni, strandfatnaður, strandskór, sturtuhettur, stuttermabolir, stuttermaskyrtur, sundföt, sundskýlur [sundbuxur], svitavarnarpúðar, svuntur [fatnaður], teygjur undir skófatnað, tilbúið fóður [hluti af fatnaði], tilbúinn fatnaður, toppar [undirfatnaður], tóga(fatnaður), treflar, tréklossar, túrbanar, undirkjólar [nærfatnaður], undirpils, ungbarnabuxur [fatnaður], ungbarnafatnaður, upphlutur [nærfatnaður], utanyfirfatnaður, úlnliðsbönd [fatnaður], vasaklútar, vasar fyrir fatnað, vatnsheldur fatnaður, veiðivesti, vesti, vettlingar, vinnusloppar, yfirhafnir, ökklaskór, ökklastígvél. Flokkur 28: Leikspil, leikföng og hlutir til leikja, leikfimi- og íþróttavörur, jólatrésskraut, agn fyrir veiðar eða fiskveiðar, ballskákarboltar, ballskákarmerki, bangsar, billjardborð, billjardkjuðaendar, billjardkjuðar, bingóspjöld, bitnemar [fiskveiðigræjur], bjöllur fyrir jólatré, bogar fyrir bogfimi, bogfimiáhöld, boltablöðrur fyrir leiki, boltakastvélar, bolta- pumpur, boltar fyrir leiki, borðspil, borðtennisborð, brúður, búnaður fyrir fimleika, byggingakubbar [leikföng], bygginga- leikir, bægsli fyrir sund, damm [leikir], dammborð, dómínó, drónar [leikföng], dúkkuföt, dúkkuherbergi, dúkkuhús, dúkkupelar, dúkkur, dúkkurúm, ermakútar, felulitaskermar [íþróttavörur], fiðrildanet, fjaðraboltar, fjarstýrð leik- fangafarartæki, fjarstýringar fyrir leikföng, flugdrekakefli, flugdrekar, fótboltaspil, gervisnjór fyrir jólatré, grímur [grímur], grímur fyrir kjötkveðjuhátíðar, hafnarboltahanskar, handlóð, hanskar fyrir leiki, hettur fyrir byssur [leikföng], hlaupahjól [leikföng], hlífðarpúðar [hluti af íþróttagöllum], hnéhlífar [íþróttavörur], hringekjubúnaður, hringleikir, hrossabrestir

Hugverkatíðindi 2.2021 Birt landsbundin vörumerki 39

Vörumerki

Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við Madrid-samninginn. Samkvæmt 53. gr., sbr. 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki, sbr. og VI. kafla reglugerðar nr. 850/2020 um umsóknir og skráningu vörumerkja o.fl. er heimilt að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi innan tveggja mánaða frá birtingu í Hugverkatíðindum. Andmæli skulu vera í samræmi við 26. gr. reglugerðar nr. 850/2020 og berast Hugverkastofunni ásamt tilskildu gjaldi samkvæmt gjaldskrá innan þess tímamarks (útgáfudegi þessa blaðs).

Alþj.skrán.nr.: (111) 524247 Alþj.skrán.nr.: (111) 885300 Alþj.skrán.dagur: (151) 4.5.1988 Alþj.skrán.dagur: (151) 9.12.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 12.12.2019 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.08.2019 (540) (540) HELMUT LANG

Eigandi: (730) Helmult Lang New York LLC, 615 South Dupont Highway, Dover Delaware, 19901, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 14, 18, 26 Forgangsréttur: (300) 23.11.1987, Austurríki, AM 711/85 Gazette nr.: 51/2019

Alþj.skrán.nr.: (111) 643152

Alþj.skrán.dagur: (151) 7.8.1995 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 09.01.2020 Litir: (591) Merkið er í lit. (540) ORION Eigandi: (730) Natalia Puig-La Calle García-Munté, Calle Alberto Alcocer, N°30, Baja A, E-28036 Madrid, Spáni. Eigandi: (730) Orion Corporation, Orionintie 1, (511) Flokkur: 41 FI-02200 Espoo, Finnlandi. Forgangsréttur: (300) 15.11.2005, Spánn, 2679639 (511) Flokkar: 5, 10 Gazette nr.: 04/2020 Forgangsréttur: (300) 7.2.1995, Sviss, 418 247 Gazette nr.: 05/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1051895 Alþj.skrán.nr.: (111) 884363 Alþj.skrán.dagur: (151) 8.6.2010 Alþj.skrán.dagur: (151) 24.1.2006 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 23.12.2019 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 03.01.2020 (540) (540) EPOCH

Eigandi: (730) EPOCH COMPANY LTD., 2-2, 2-Chome, Komagata, Taito-ku, Tokyo 111-8618, Japan. (511) Flokkur: 28 Gazette nr.: 05/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1124943 Alþj.skrán.dagur: (151) 31.5.2012

Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.01.2020 Eigandi: (730) Phylion Battery Co., Ltd., No.181, (540) Jinshajiang Road, Suzhou New District, Suzhou, LANVIN 215153 Jiangsu, Kína. (511) Flokkur: 9 Eigandi: (730) JEANNE LANVIN, 15 rue du Faubourg Gazette nr.: 04/2020 Saint-Honoré, F-75008 PARIS, Frakklandi. (511) Flokkur: 9 Forgangsréttur: (300) 2.12.2011, Frakkland, 11 3 878 596 Gazette nr.: 05/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 40

Alþj.skrán.nr.: (111) 1142662 Alþj.skrán.nr.: (111) 1434343 Alþj.skrán.dagur: (151) 12.11.2012 Alþj.skrán.dagur: (151) 10.8.2018 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.10.2019 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 03.01.2020 (540) (540)

Eigandi: (730) ZHEJIANG ETEK ELECTRICAL TECHNOLOGY Eigandi: (730) Rieker Holding AG, Stockwiesenstrasse 1, CO., LTD., No.288, Wei 17th Road, Yueqing Economic CH-8240 Thayngen, Sviss. Development Zone, Yueqing City, Zhejiang Province, Kína. (511) Flokkar: 18, 25 (511) Flokkur: 9 Forgangsréttur: (300) 31.8.2012, EUIPO, 011154168 Gazette nr.: 05/2020 Gazette nr.: 44/2019

Alþj.skrán.nr.: (111) 1438471 Alþj.skrán.nr.: (111) 1182079 Alþj.skrán.dagur: (151) 1.8.2018 Alþj.skrán.dagur: (151) 22.5.2013 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 07.05.2019 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.01.2020 (540) (540)

Eigandi: (730) Montblanc-Simplo GmbH, Hellgrundweg 100, 22525 Hamburg, Þýskalandi. (511) Flokkar: 3, 9, 14, 16, 18 Forgangsréttur: (300) 23.11.2012, Þýskaland, 30 2012 060 719.5/16 Eigandi: (730) PASTIFICIO RANA S.P.A., Via Pacinotti, 25, Gazette nr.: 05/2020 San Giovanni Lupatoto, I-37057 Verona (VR), Ítalíu. (511) Flokkar: 29, 30 Forgangsréttur: (300) 20.7.2018, EUIPO, 17933724 Alþj.skrán.nr.: (111) 1261520 Gazette nr.: 36/2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 7.7.2015 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.02.2019 (540) Alþj.skrán.nr.: (111) 1470301 Alþj.skrán.dagur: (151) 15.1.2019 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 03.02.2020 (540) Litir: (591) Merkið er í lit.

BROOKI Eigandi: (730) EUROPASTRY S.A., Plaza Xavier Cugat, 2 -, Edificio C, planta 4, Parc. S. Cugat, Eigandi: (730) Brooki Limited, The Control Tower, E-08190 Sant Cugat del Vallés (Barcelona), Spáni. 18 Witney Close, Ipswich, Suffolk IP3 9QF, Bretlandi. (511) Flokkar: 35, 41 (511) Flokkur: 30 Forgangsréttur: (300) 24.7.2018, EUIPO, 017933919 Gazette nr.: 09/2019 Gazette nr.: 06/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1362949 Alþj.skrán.dagur: (151) 18.5.2017 Alþj.skrán.nr.: (111) 1484088 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 13.11.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 23.11.2018 (540) (540) TAF ByCockpit

Eigandi: (730) IIC-INTERSPORT International Corporation Eigandi: (730) Bystronic Laser AG, Industriestrasse 21, GmbH, Wölflistrasse 2, CH-3006 Bern, Sviss. CH-3362 Niederönz, Sviss. (511) Flokkar: 18, 25, 35 (511) Flokkar: 7, 9, 40, 41, 42, 45 Forgangsréttur: (300) 27.4.2017, Sviss, 702095 Forgangsréttur: (300) 24.5.2018, Sviss, 722862 Gazette nr.: 02/2020 Gazette nr.: 32/2019

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 41

Alþj.skrán.nr.: (111) 1486949 Alþj.skrán.nr.: (111) 1496015 Alþj.skrán.dagur: (151) 11.4.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 8.8.2019 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.09.2019 (540) (540) DOUBLE RL

Eigandi: (730) The Polo/Lauren Company L.P., Eigandi: (730) Shenzhen Hive Box Technology Co., Ltd., 650 Madison Avenue, New York, NY 10022, Bandaríkjunum. Room 201, Building A, No. 1, Qianwan 1st Road, Qianhai, (511) Flokkar: 14, 18, 21, 25, 26, 35 Shenzhen-Hong Kong Cooperation Zone, (Resident: Shenzhen Gazette nr.: 40/2019 Qianhai Business), Shenzhen, Guangdong, Kína. (511) Flokkar: 6, 9, 35, 38, 39, 42 Gazette nr.: 43/2019 Alþj.skrán.nr.: (111) 1489375 Alþj.skrán.dagur: (151) 5.4.2019 (540) Alþj.skrán.nr.: (111) 1497370 Alþj.skrán.dagur: (151) 28.3.2019 (540)

Eigandi: (730) Makita Corporation, 3-11-8, Sumiyoshi-cho, Anjo-shi, Aichi 446-8502, Japan. (511) Flokkar: 4, 6, 7, 8, 9, 11, 12, 18, 20, 21, 25, 30, 37 Gazette nr.: 37/2019 Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) Joint Stock Company «Egorievsk-obuv», Alþj.skrán.nr.: (111) 1491452 Vladimirskaya ul., d. 8, Egorievsk, RU-140305 Moscowskaya Alþj.skrán.dagur: (151) 25.3.2019 oblast, Rússlandi. (540) (511) Flokkar: 3, 16, 18, 25, 35, 40, 42 Gazette nr.: 44/2019 COLLINS AEROSPACE

Eigandi: (730) Hamilton Sundstrand Corporation, Alþj.skrán.nr.: (111) 1497704 2730 West Tyvola Road, Four Coliseum Centre, Alþj.skrán.dagur: (151) 27.9.2019 Charlotte NC 28217, Bandaríkjunum. Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 22.01.2020 (511) Flokkar: 6, 7, 9, 11, 12, 16, 17, 35, 37, 38, 39, 41, 42, 45 (540) Forgangsréttur: (300) 25.9.2018, Bandaríkin, 88130688; 22.3.2019, Bandaríkin, 88351914 Gazette nr.: 39/2019 Litir: (591) Merkið er í lit.

Alþj.skrán.nr.: (111) 1494800 Eigandi: (730) ADVANTIS GROUP FZC, Business Center, Alþj.skrán.dagur: (151) 3.5.2019 Al Shmookh Building, UAQ Free Trade Zone, Umm Al Quwain, (540) Sameinuðu arabísku furstadæmunum. BY WE (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 06/2020 Eigandi: (730) WeWork Companies Inc., 115 West 18th Street, New York NY 10011, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 9, 16, 35, 36, 43 Alþj.skrán.nr.: (111) 1500444 Forgangsréttur: (300) 7.1.2019, Bandaríkin, 88251989 Alþj.skrán.dagur: (151) 5.8.2019 Gazette nr.: 41/2019 (540) CLARIS

Alþj.skrán.nr.: (111) 1495261 Eigandi: (730) Claris International Inc., Alþj.skrán.dagur: (151) 11.9.2019 5201 Patrick Henry Drive, Santa Clara CA 95054, (540) Bandaríkjunum. ATRADIUS ATRIUM (511) Flokkur: 42 Forgangsréttur: (300) 18.6.2019, Jamaíka, 77908 Eigandi: (730) ATRADIUS CRÉDITO Y CAUCIÓN SA DE Gazette nr.: 46/2019 SEGUROS Y REASEGUROS, Paseo de la Castellana, 4 E-28046 Madrid, Spáni. (511) Flokkur: 36 Gazette nr.: 42/2019

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 42

Alþj.skrán.nr.: (111) 1501677 Alþj.skrán.nr.: (111) 1510892 Alþj.skrán.dagur: (151) 17.7.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 16.12.2019 (540) (540) CVS KIDNEY CARE RISTOS

Eigandi: (730) CVS Pharmacy, Inc., Mailcode: 1160, Eigandi: (730) SHENZHEN LONGBO WATCHES INDUSTRY One CVS Drive, Woonsocket RI 02895, Bandaríkjunum. CO.,LTD., fifth floor, Building B, Chenglong Qiukou Industrial (511) Flokkar: 10, 35, 41, 44, 45 Park, Xixiang 107 National Road West, Baoan District, Forgangsréttur: (300) 25.2.2019, Bandaríkin, 88314105 Shenzhen Guangdong, Kína. Gazette nr.: 47/2019 (511) Flokkur: 14 Gazette nr.: 03/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1504347 Alþj.skrán.dagur: (151) 18.1.2018 Alþj.skrán.nr.: (111) 1510897 (540) Alþj.skrán.dagur: (151) 10.12.2019 IQOS (540)

Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3 CH-2000 Neuchâtel, Sviss. (511) Flokkar: 9, 12, 14, 16, 18, 21, 25, 34, 35, 37, 41, 43 Gazette nr.: 49/2019

Alþj.skrán.nr.: (111) 1510846 Eigandi: (730) SHANDONG LIAOCHENG QUSHI Alþj.skrán.dagur: (151) 16.12.2019 BIOTECHNOLOGY CO.,LTD., East of South Ring Road of (540) Linqing, Daxinzhuang town, in Linqing of Liaocheng 252600 Shandong Province, Kína. (511) Flokkur: 3 Gazette nr.: 03/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1510925 Alþj.skrán.dagur: (151) 6.1.2020

(540) Eigandi: (730) SHENZHEN LONGBO WATCHES INDUSTRY Lykkegaard CO.,LTD., Fifth floor, Building B, Chenglong Qiukou Industrial Park, Xixiang 107 National Road West, Baoan District, Eigandi: (730) Mette Lykkegaard, C/O NATULIQUE, Shenzhen Guangdong, Kína. Vester Alle 7, st. th. DK-8000 Aarhus C, Danmörku. (511) Flokkur: 14 (511) Flokkur: 3 Gazette nr.: 03/2020 Forgangsréttur: (300) 5.7.2019, Danmörk, VA 2019 01560 Gazette nr.: 03/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1510891 Alþj.skrán.dagur: (151) 20.12.2019 Alþj.skrán.nr.: (111) 1510955 (540) Alþj.skrán.dagur: (151) 16.12.2019 (540)

Eigandi: (730) Shenzhen Yi Fan Technology Ltd., Eigandi: (730) SHENZHEN IVPS TECHNOLOGY CO.,LTD., 101, Room 209/211/213/215/219/221/223/225/229 2F, Building 69, Liantang Industrial Zone, Tangwei Community, Building 424, Bagualing Industrial Zone, 150 Bagua 3rd Rd, Fenghuang Street, Guangming District, Hualin Community, Yuanling, Futian District, Shenzhen 518107 Guangdong, Kína. ShenZhen Guangdong Province, Kína. (511) Flokkur: 34 (511) Flokkur: 9 Gazette nr.: 03/2020 Gazette nr.: 03/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 43

Alþj.skrán.nr.: (111) 1510974 Alþj.skrán.nr.: (111) 1511109 Alþj.skrán.dagur: (151) 17.12.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 11.11.2019 (540) (540) RANGER

Eigandi: (730) Montres Tudor SA, Rue François-Dussaud 3 CH-1211 Genève 26, Sviss. (511) Flokkur: 14 Gazette nr.: 03/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1511127 Alþj.skrán.dagur: (151) 2.1.2020 (540)

Eigandi: (730) SOCIEDADE DOS VINHOS BORGES, S.A., RUA INFANTE D. HENRIQUE, 421 P-4435-288 RIO TINTO, Portúgal. Eigandi: (730) SHENZHEN UWELL TECHNOLOGY CO., LTD., (511) Flokkur: 33 201, 301, Guishan Road No. 13, Caowei First Industrial Zone, Forgangsréttur: (300) 22.7.2019, Portúgal, 627525 Hangcheng Street, Baoan District, Shenzhen Guangdong, Kína. Gazette nr.: 03/2020 (511) Flokkur: 34 Gazette nr.: 03/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1510990 Alþj.skrán.dagur: (151) 15.11.2019 Alþj.skrán.nr.: (111) 1513822 (540) Alþj.skrán.dagur: (151) 25.11.2019 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) Conseil de l'Europe, organisation internationale régie par le traité relatif au Statut du Conseil de l'Europe en date du 5 mai 1949, Avenue de l'Europe, F-67000 Strasbourg, Frakklandi. Litir: (591) Merkið er í lit. (511) Flokkar: 1, 9, 16, 35, 36, 38, 41 Forgangsréttur: (300) 20.11.2019, EUIPO, 018155475 Eigandi: (730) BETA GIDA SANAYI VE TICARET ANONIM Gazette nr.: 05/2020 SIRKETI, Haci Sabanci Organize Sanayi Bölgesi Osb, Fuzuli Caddesi No:1, Sariçam Adana, Tyrklandi. (511) Flokkar: 29, 30 Alþj.skrán.nr.: (111) 1513884 Gazette nr.: 03/2020 Alþj.skrán.dagur: (151) 18.12.2019 (540)

Alþj.skrán.nr.: (111) 1511045 RANVYSO Alþj.skrán.dagur: (151) 23.12.2019 (540) Eigandi: (730) STADA Arzneimittel AG, Stadastr. 2-18, 61118 Bad Vilbel, Þýskalandi. (511) Flokkar: 5, 10 Forgangsréttur: (300) 17.12.2019, EUIPO, 018168385 Gazette nr.: 05/2020 Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) BEIJING AUTOMOTIVE GROUP CO., LTD, Alþj.skrán.nr.: (111) 1513968 NO.99 SHUANGHE STREET, SHUNYI DISTRICT BEIJING Alþj.skrán.dagur: (151) 9.1.2020 CITY, Kína. (540) (511) Flokkar: 12, 37 SEQUENCE Gazette nr.: 03/2020 Eigandi: (730) Otii Brands, LLC, 339 Channel Way, Oakland CA 94601, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 7, 9, 11, 21 Forgangsréttur: (300) 12.7.2019, Bandaríkin, 88511730 Gazette nr.: 05/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 44

Alþj.skrán.nr.: (111) 1514340 Alþj.skrán.nr.: (111) 1514436 Alþj.skrán.dagur: (151) 15.10.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 2.9.2019 (540) (540) JOOLZ AER

Eigandi: (730) Milk Holding B.V., Distelweg 89, NL-1031 HD Amsterdam, Hollandi. (511) Flokkur: 12 Forgangsréttur: (300) 23.4.2019, Benelux, 01394484 Gazette nr.: 05/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1514371 Alþj.skrán.dagur: (151) 7.10.2019 (540) Eigandi: (730) Ma Huanhuan, No. 808, Tower A, Taipingyang Dasha, No. 176, Heishui Road, Kuancheng District, Changchun City, Jilin Province, Kína. (511) Flokkur: 35 Gazette nr.: 05/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1514451 Alþj.skrán.dagur: (151) 10.12.2019 Eigandi: (730) WISER GLOBE BV, Hannie Dankbaarpassage 22, (540) NL-1053 RT Amsterdam, Hollandi. (511) Flokkar: 7, 24, 25, 35, 40, 42 Forgangsréttur: (300) 27.9.2019, Benelux, 01402984 Gazette nr.: 05/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1514405 Alþj.skrán.dagur: (151) 20.12.2019 (540) CWT

Eigandi: (730) CW Travel Holdings, N.V., Building Apollo, Wisselwerking 58, NL-1112 XS Diemen, Hollandi. Eigandi: (730) Sun-Maid Growers of California, (511) Flokkur: 35 6795 N. Palm Ave., Suite 200, Fresno CA 93704-1088, Gazette nr.: 05/2020 Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 29, 30, 31 Forgangsréttur: (300) 16.10.2019, Bandaríkin, 88657531 Alþj.skrán.nr.: (111) 1514408 Gazette nr.: 05/2020 Alþj.skrán.dagur: (151) 21.10.2019 (540) Alþj.skrán.nr.: (111) 1514541 Alþj.skrán.dagur: (151) 8.1.2020 (540)

Eigandi: (730) BEIJING QIHOO TECHNOLOGY COMPANY LIMITED, Room 112, Area D (Desheng Park),

No.28 Xinjiekouwai Street, Xicheng District, 100088 Beijing, Eigandi: (730) Beijing Dongdao Alliance Brand Management Kína. Co., Ltd., Room 201, Building 5, No. 2, Jingyuan North Street, (511) Flokkar: 7, 9, 12 Beijing Economic and Technological, Development Zone, Gazette nr.: 05/2020 Beijing, Kína.

(511) Flokkar: 35, 43

Gazette nr.: 05/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 45

Alþj.skrán.nr.: (111) 1514650 Alþj.skrán.nr.: (111) 1514886 Alþj.skrán.dagur: (151) 5.12.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 5.11.2019 (540) (540) TELTONIKA

Eigandi: (730) Uždaroji akcine bendrove "TELTONIKA", Saltoniškiu g. 9B-1, LT- Vilnius, Litháen. (511) Flokkur: 9 Forgangsréttur: (300) 16.9.2019, EUIPO, 018125747 Gazette nr.: 05/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1514662 Alþj.skrán.dagur: (151) 15.7.2019 (540) Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) 1.11.2019, Sviss, 738005 Eigandi: (730) Apple Inc., One Apple Park Way, Cupertino Gazette nr.: 06/2020 CA 95014, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 36, 42 Forgangsréttur: (300) 15.1.2019, Liechtenstein, 2019-037 Alþj.skrán.nr.: (111) 1514889 Gazette nr.: 05/2020 Alþj.skrán.dagur: (151) 20.12.2019 (540)

Alþj.skrán.nr.: (111) 1514786 ARCRYSDII Alþj.skrán.dagur: (151) 13.12.2019 (540) Eigandi: (730) F. Hoffmann-La Roche AG, Grenzacherstrasse 124 CH-4070 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) 15.11.2019, Sviss, 738817 Gazette nr.: 06/2020

Eigandi: (730) Jiangsu Ascentage Pharma Inc.,

101 room of first floor, QB3 buiding, Medical City Avenue, Alþj.skrán.nr.: (111) 1514891 225300 Taizhou, Jiangsu, Kína. Alþj.skrán.dagur: (151) 18.11.2019 (511) Flokkur: 5 (540) Gazette nr.: 05/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1514798 Alþj.skrán.dagur: (151) 13.11.2019 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) 12.11.2019, Sviss, 738607 Eigandi: (730) ZODO TIRE CO., LIMITED, Gazette nr.: 06/2020 The South of Yalujiang Road, Wenzhuang Village, Qinghe Agency of Cao County, Heze City, 274000 Shandong Province, Kína. (511) Flokkur: 12 Forgangsréttur: (300) 29.10.2019, Kína, 41955683 Gazette nr.: 05/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 46

Alþj.skrán.nr.: (111) 1514892 Alþj.skrán.nr.: (111) 1514951 Alþj.skrán.dagur: (151) 5.12.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 5.12.2019 (540) (540)

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) 4.12.2019, Sviss, 739783 Forgangsréttur: (300) 4.12.2019, Sviss, 739779 Gazette nr.: 06/2020 Gazette nr.: 06/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1514926 Alþj.skrán.nr.: (111) 1514981 Alþj.skrán.dagur: (151) 20.6.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 13.1.2020 (540) (540) STOIC

Eigandi: (730) Backcountry.com, LLC, 1678 West Redstone Center Drive Park City UT 84098, Eigandi: (730) UNILUMIN GROUP CO., LTD, 112 Yongfu Rd., Bandaríkjunum. Qiaotou Village, Fuyong Town, Baoan District 518000 (511) Flokkar: 20, 22, 24 Shenzhen, Guangdong, Kína. Forgangsréttur: (300) 31.12.2018, Bandaríkin, 88246208 (511) Flokkar: 9, 11 Gazette nr.: 06/2020 Gazette nr.: 06/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1514933 Alþj.skrán.nr.: (111) 1514994 Alþj.skrán.dagur: (151) 5.12.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 (540) (540) ARANUI

Eigandi: (730) Compagnie Polynesienne De Transport Maritime, B.P. 240 Motu Uta Papeete, Frakklandi. (511) Flokkur: 39 Gazette nr.: 06/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515018 Alþj.skrán.dagur: (151) 11.10.2019 (540)

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) 4.12.2019, Sviss, 739775

Gazette nr.: 06/2020 Eigandi: (730) JRSK, Inc., 82 Mercer Street New York NY 10012, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 18 Gazette nr.: 06/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 47

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515022 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515087 Alþj.skrán.dagur: (151) 27.12.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 (540) (540) KOKOMO RUGBY

Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Bandaríkjunum. Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 29, 30, 31, 32, 33 (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 1.12.2019, Bandaríkin, 88711163 Forgangsréttur: (300) 30.11.2019, Bandaríkin, 88710900 Gazette nr.: 06/2020 Gazette nr.: 06/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515048 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515089 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 (540) (540) SWEET SAPPHIRE GRACENOTE

Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, 8224 Espresso Drive, Suite 200 Bakersfield CA 93312, 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Bandaríkjunum. Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 31 (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 29.11.2019, Bandaríkin, 88710654 Forgangsréttur: (300) 30.11.2019, Bandaríkin, 88710905 Gazette nr.: 06/2020 Gazette nr.: 06/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515055 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515094 Alþj.skrán.dagur: (151) 28.11.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 (540) (540) SUGAR CRISP

Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Bandaríkjunum. Eigandi: (730) SHENZHEN UWELL TECHNOLOGY CO., LTD., (511) Flokkur: 31 201, 301, Gui shan Road No. 13, Caowei First Industrial Zone, Forgangsréttur: (300) 30.11.2019, Bandaríkin, 88710884 Hangcheng Street, Baoan District, Shenzhen City, Gazette nr.: 06/2020 518000 Guangdong Province, Kína. (511) Flokkur: 34 Gazette nr.: 06/2020 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515113 Alþj.skrán.dagur: (151) 23.12.2019 (540) Alþj.skrán.nr.: (111) 1515064 BRAY SLURRYSHIELD Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 (540) Eigandi: (730) Bray International, Inc., SWEET GLOBE 13333 Westland East Blvd., Houston TX 77041, Bandaríkjunum. Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, (511) Flokkur: 6 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Forgangsréttur: (300) 25.6.2019, Bandaríkin, 88488687 Bandaríkjunum. Gazette nr.: 06/2020 (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 30.11.2019, Bandaríkin, 88710857 Gazette nr.: 06/2020 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515118 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 (540) Alþj.skrán.nr.: (111) 1515068 SWEET JOY Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 (540) Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, SWEET ROMANCE 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Bandaríkjunum. Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, (511) Flokkur: 31 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Forgangsréttur: (300) 30.11.2019, Bandaríkin, 88710869 Bandaríkjunum. Gazette nr.: 06/2020 (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 5.12.2019, Bandaríkin, 88715793 Gazette nr.: 06/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 48

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515128 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515220 Alþj.skrán.dagur: (151) 5.12.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 20.12.2019 (540) (540) FOPE

Eigandi: (730) FOPE S.P.A., VIA ZAMPIERI, 31, I-36100 VICENZA, Ítalíu. (511) Flokkur: 14 Forgangsréttur: (300) 26.11.2019, Ítalía, 302019000087831 Gazette nr.: 06/2020

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515243 Forgangsréttur: (300) 4.12.2019, Sviss, 739780 Alþj.skrán.dagur: (151) 20.6.2019 Gazette nr.: 06/2020 (540) schmidt

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515165 Eigandi: (730) Aebi Schmidt Holding AG, Schulstrasse 4, Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 CH-8500 Frauenfeld, Sviss. (540) (511) Flokkur: 12 CHEERY TREAT Forgangsréttur: (300) 21.12.2018, Sviss, 731031 Gazette nr.: 06/2020 Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Bandaríkjunum. Alþj.skrán.nr.: (111) 1515303 (511) Flokkur: 31 Alþj.skrán.dagur: (151) 27.12.2019 Forgangsréttur: (300) 5.12.2019, Bandaríkin, 88716319 (540) Gazette nr.: 06/2020 CANDY SNAPS

Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Alþj.skrán.nr.: (111) 1515181 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 Bandaríkjunum. (540) (511) Flokkar: 29, 30, 31, 32, 33 CHEERY MOON Forgangsréttur: (300) 1.12.2019, Bandaríkin, 88711123 Gazette nr.: 06/2020 Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Bandaríkjunum. Alþj.skrán.nr.: (111) 1515372 (511) Flokkur: 31 Alþj.skrán.dagur: (151) 28.11.2019 Forgangsréttur: (300) 5.12.2019, Bandaríkin, 88716406 (540) Gazette nr.: 06/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515190 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 Eigandi: (730) SHENZHEN UWELL TECHNOLOGY CO., LTD., (540) 201, 301, Gui shan Road No. 13, Caowei First Industrial Zone, CHEERY GRAND Hangcheng Street, Baoan District, Shenzhen City, 518000 Guangdong Province, Kína. Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, (511) Flokkur: 34 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Gazette nr.: 06/2020 Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 5.12.2019, Bandaríkin, 88716144 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515377 Gazette nr.: 06/2020 Alþj.skrán.dagur: (151) 18.12.2019 (540) XIMLUCI Alþj.skrán.nr.: (111) 1515199 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 Eigandi: (730) STADA Arzneimittel AG, Stadastr. 2-18, (540) 61118 Bad Vilbel, Þýskalandi. CHEERY BLUSH (511) Flokkar: 5, 10 Forgangsréttur: (300) 17.12.2019, EUIPO, 018168391 Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Gazette nr.: 06/2020 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 5.12.2019, Bandaríkin, 88716286 Gazette nr.: 06/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 49

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515406 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515533 Alþj.skrán.dagur: (151) 19.11.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 22.11.2019 (540) (540) PowUnity BEOVU YOUR WAY

Eigandi: (730) PowUnity GmbH, Feldstraße 9, Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. A-6020 Innsbruck, Austurríki. (511) Flokkar: 5, 16, 35, 42, 44 (511) Flokkur: 9 Forgangsréttur: (300) 21.10.2019, Sviss, 739043; Gazette nr.: 06/2020 30.5.2019, Bandaríkin, 88452334 Gazette nr.: 06/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515414 Alþj.skrán.dagur: (151) 18.12.2019 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515587 (540) Alþj.skrán.dagur: (151) 18.12.2019 (540) CENVYSO

Eigandi: (730) STADA Arzneimittel AG, Stadastr. 2-18,

61118 Bad Vilbel, Þýskalandi. Eigandi: (730) IGM Biosciences, Inc., (511) Flokkar: 5, 10 325 East Middlefield Road, Mountain View CA 94043, Forgangsréttur: (300) 16.12.2019, EUIPO, 018166104 Bandaríkjunum. Gazette nr.: 06/2020 (511) Flokkar: 5, 42

Forgangsréttur: (300) 21.6.2019, Bandaríkin, 88484191

Gazette nr.: 06/2020 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515602

Alþj.skrán.dagur: (151) 18.12.2019

(540) Alþj.skrán.nr.: (111) 1515420 Alþj.skrán.dagur: (151) 14.1.2020 VYZOKLIR (540) Eigandi: (730) STADA Arzneimittel AG, Stadastr. 2-18, 61118 Bad Vilbel, Þýskalandi. (511) Flokkar: 5, 10 Forgangsréttur: (300) 17.12.2019, EUIPO, 018168389 Eigandi: (730) ZHEJIANG HUAXIA BAMBOO AND WOOD Gazette nr.: 06/2020 PRODUCTS CO., LTD., ANJI BAMBOO INDUSTRIAL AND TECHNOLOGICAL DEVELOPMENT CENTER (XIAO FENG TOWN), HUZHOU CITY 313301 ZHEJIANG PROVINCE, Kína. Alþj.skrán.nr.: (111) 1515604 (511) Flokkur: 20 Alþj.skrán.dagur: (151) 5.12.2019 Gazette nr.: 06/2020 (540)

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515487 Alþj.skrán.dagur: (151) 28.11.2019 (540) Eigandi: (730) Shenzhen Sonoff Technologies Co., Ltd., 1001, No. 8 Lianhua Industrial Park, Longhua Longyuan Avenue, Hualian Community, Longhua Street, Longhua District, Shenzhen City, 518000 Guangdong Province, Kína. (511) Flokkur: 9 Gazette nr.: 06/2020

Litir: (591) Merkið er í lit.

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515625 Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. Alþj.skrán.dagur: (151) 14.8.2019 (511) Flokkar: 5, 16, 35, 42, 44 (540) Forgangsréttur: (300) 25.11.2019, Sviss, 739382; 31.5.2019, Bandaríkin, 88454063 goodbrot Gazette nr.: 06/2020 Eigandi: (730) Markus Frenkel, Max-Eyth-Strasse 28, 14195 Berlin, Þýskalandi. (511) Flokkar: 16, 30 Forgangsréttur: (300) 14.2.2019, EUIPO, 018022677 Gazette nr.: 06/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 50

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515701 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515864 Alþj.skrán.dagur: (151) 10.1.2020 Alþj.skrán.dagur: (151) 30.12.2019 (540) (540) FLYING HORSE

Eigandi: (730) SHANGHAI TOBACCO GROUP CO., LTD., 717 CHANG YANG ROAD, YANGPU DISTRICT, 200082 SHANGHAI, Kína. (511) Flokkur: 34 Forgangsréttur: (300) 26.7.2019, Kína, 39955490 Gazette nr.: 06/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515739 Alþj.skrán.dagur: (151) 28.8.2019 (540) Litir: (591) Merkið er í lit. POWER FOR IMPACT Eigandi: (730) Dave's Hot Chicken, LLC, 600 Playhouse Alley, Eigandi: (730) Apple Inc., One Apple Park Way Cupertino Suite 504, Pasadena CA 91101, Bandaríkjunum. CA 95014, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 43 (511) Flokkar: 36, 37, 39, 40, 42 Gazette nr.: 06/2020 Forgangsréttur: (300) 28.2.2019, Jamaíka, 77052 Gazette nr.: 06/2020 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515892 Alþj.skrán.dagur: (151) 17.12.2019 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515743 (540) Alþj.skrán.dagur: (151) 22.11.2019 (540) IAERO GROUP

Eigandi: (730) iAero Group LLC, 5300 NW 36th St Miami FL 33166, Bandaríkjunum. Litir: (591) Merkið er í lit. (511) Flokkar: 35, 37, 39 Forgangsréttur: (300) 23.5.2019, Bandaríkin, 88442969 Eigandi: (730) Obshchestvo s ogranichennoy otvetstvennost'yu Gazette nr.: 06/2020 "Trofey", ul. Malakhova, 119, Barnaul, RU-656066 Altayskiy kray, Rússlandi. (511) Flokkar: 13, 18, 22, 25, 28 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515750 Gazette nr.: 06/2020 Alþj.skrán.dagur: (151) 13.1.2020 (540) Alþj.skrán.nr.: (111) 1515897 TURNSTYLE Alþj.skrán.dagur: (151) 21.1.2020

(540) Eigandi: (730) Quibi Holdings, LLC, 6555 W. Barton Ave. Los Angeles, CA 90038, Bandaríkjunum. P-FACTOR SHARES (511) Flokkur: 9 Forgangsréttur: (300) 16.7.2019, Bandaríkin, 88516744 Eigandi: (730) Bank of America Corporation, Gazette nr.: 06/2020 100 North Tryon Street, Charlotte NC 28255, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 36 Forgangsréttur: (300) 14.8.2019, Kasakstan, 92286 Alþj.skrán.nr.: (111) 1515762 Gazette nr.: 06/2020 Alþj.skrán.dagur: (151) 18.12.2019 (540)

VYEPTI

Eigandi: (730) H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9, DK-2500 VALBY,

Danmörku.

(511) Flokkar: 5, 10

Forgangsréttur: (300) 22.10.2019, Danmörk, VA 2019 02380

Gazette nr.: 06/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 51

Alþj.skrán.nr.: (111) 1515987 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516126 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 28.11.2019 (540) (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkar: 5, 16, 35, 42, 44 Forgangsréttur: (300) 25.11.2019, Sviss, 739284; 31.5.2019, Bandaríkin, 88454059 Gazette nr.: 06/2020 Eigandi: (730) Joint Stock Company United Chemical Company Uralchem, Presnenskaya nab., 6, bld. 2, Moscow, RU-123112, Rússlandi. Alþj.skrán.nr.: (111) 1516129 (511) Flokkur: 1 Alþj.skrán.dagur: (151) 2.12.2019 Gazette nr.: 06/2020 (540) cece

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516000 Eigandi: (730) FUJIANQUANZHOU FANATA CRAFTS CO.,LTD, Alþj.skrán.dagur: (151) 11.10.2019 No.369, BoDong Road, QunShi Community, Beifeng Town, (540) FengZe District, QuanZhou City, FuJian Province, Kína. (511) Flokkur: 20 Gazette nr.: 06/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516210 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.11.2019 (540)

Eigandi: (730) GUANGZHOU AOKING LEATHER CO.,LTD, Eigandi: (730) JRSK, Inc., 82 Mercer Street, New York, No.6 Zebin Road,Yangguang Avenue, Shiling Town, NY 10012, Bandaríkjunum. Huadu District, Guangzhou City, 510000 Guangdong Province, (511) Flokkar: 18, 25 Kína. Forgangsréttur: (300) 26.9.2019, Bandaríkin, 88632325 (511) Flokkur: 18 Gazette nr.: 06/2020 Gazette nr.: 07/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516048 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516211 Alþj.skrán.dagur: (151) 15.10.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 24.1.2020 (540) (540) monny.me

Eigandi: (730) Bancore, 2a St. George Wharf, London SW8 2LE, Bretlandi. Litir: (591) Merkið er í lit. (511) Flokkur: 36 Gazette nr.: 06/2020 Eigandi: (730) SOREMARTEC S.A., 16, Route de Trèves, L-2633 Senningerberg, Lúxemborg. (511) Flokkur: 30 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516096 Forgangsréttur: (300) 31.7.2019, Benelux, 01399968 Alþj.skrán.dagur: (151) 13.9.2019 Gazette nr.: 07/2020 (540) HELPSTERS

Eigandi: (730) Sesame Workshop, One Lincoln Plaza New York, NY 10023, Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 9, 41 Forgangsréttur: (300) 13.3.2019, EUIPO, 018035055 Gazette nr.: 06/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 52

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516250 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516378 Alþj.skrán.dagur: (151) 21.1.2020 Alþj.skrán.dagur: (151) 19.12.2019 (540) (540) P-FACTOR SHARES PEOPLE. PLANET. VELCEMLI POLICIES. Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. Eigandi: (730) Bank of America Corporation, (511) Flokkur: 5 100 North Tryon Street, Charlotte NC 28255, Bandaríkjunum. Forgangsréttur: (300) 12.12.2019, Sviss, 740265 (511) Flokkur: 36 Gazette nr.: 07/2020 Forgangsréttur: (300) 14.8.2019, Kasakstan, 92287 Gazette nr.: 07/2020 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516384 Alþj.skrán.dagur: (151) 19.12.2019 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516338 (540) Alþj.skrán.dagur: (151) 13.12.2019 ONSCEMBL (540) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) 12.12.2019, Sviss, 740257 Gazette nr.: 07/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516387 Alþj.skrán.dagur: (151) 19.12.2019

(540) Eigandi: (730) Vertex Pharmaceuticals Incorporated, PASCELMO 50 Northern Avenue, Boston MA 02210, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 5 Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. Forgangsréttur: (300) 11.7.2019, Bandaríkin, 88509845 (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2020 Forgangsréttur: (300) 12.12.2019, Sviss, 740264 Gazette nr.: 07/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516366 Alþj.skrán.dagur: (151) 6.1.2020 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516390 (540) Alþj.skrán.dagur: (151) 18.12.2019 EIOPNA (540) FACIVITAS Eigandi: (730) BIOPROJET EUROPE LIMITED, 101 Furry Park Road, Killester Dublin 5 D05 KD52, Írlandi. Eigandi: (730) F. Hoffmann-La Roche AG, (511) Flokkur: 5 Grenzacherstrasse 124, CH-4070 Basel, Sviss. Forgangsréttur: (300) 23.7.2019, EUIPO, 018098504 (511) Flokkur: 5 Gazette nr.: 07/2020 Forgangsréttur: (300) 16.12.2019, Sviss, 740501 Gazette nr.: 07/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516371 Alþj.skrán.dagur: (151) 20.12.2019 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516397 (540) Alþj.skrán.dagur: (151) 19.12.2019 JAMDASA (540) DISCIMBLI Eigandi: (730) F. Hoffmann-La Roche AG, Grenzacherstrasse 124, CH-4070 Basel, Sviss. Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) 19.12.2019, Sviss, 740693 Forgangsréttur: (300) 12.12.2019, Sviss, 740256 Gazette nr.: 07/2020 Gazette nr.: 07/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516375 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516413 Alþj.skrán.dagur: (151) 19.12.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 19.12.2019 (540) (540) CASTEXCIM IBASYM

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) 12.12.2019, Sviss, 740258 Forgangsréttur: (300) 12.12.2019, Sviss, 740263 Gazette nr.: 07/2020 Gazette nr.: 07/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 53

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516419 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516606 Alþj.skrán.dagur: (151) 6.1.2020 Alþj.skrán.dagur: (151) 14.1.2020 (540) (540) OZAWAVE

Eigandi: (730) BIOPROJET EUROPE LIMITED, 101 Furry Park Road, Killester Dublin 5 D05 KD52, Írlandi. Eigandi: (730) Zhejiang Carote Ind & Trd Co.,Ltd, (511) Flokkur: 5 The second building of No.666, Shangbai Line, Forgangsréttur: (300) 23.7.2019, EUIPO, 018098503 Mazhuling Village, Jiangnan Street, Yongkang City, Jinhua City, Gazette nr.: 07/2020 321300 Zhejiang Province, Kína. (511) Flokkur: 21 Gazette nr.: 07/2020 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516422 Alþj.skrán.dagur: (151) 19.12.2019 (540) Alþj.skrán.nr.: (111) 1516631 ABILSCIM Alþj.skrán.dagur: (151) 11.12.2019 (540) Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. BEATSTAR (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) 12.12.2019, Sviss, 740261 Eigandi: (730) Space Ape Limited, Prospect House, Gazette nr.: 07/2020 100 New Oxford Street, London WC1A 1HB, Bretlandi. (511) Flokkar: 9, 16, 25, 28, 38, 41, 42 Gazette nr.: 07/2020 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516459 Alþj.skrán.dagur: (151) 11.12.2019 (540) Alþj.skrán.nr.: (111) 1516640 PAXZANTO Alþj.skrán.dagur: (151) 13.12.2019 (540) Eigandi: (730) Basilea Pharmaceutica International AG, Grenzacherstrasse 487, CH-4058 Basel, Sviss. (511) Flokkur: 5 Forgangsréttur: (300) 2.7.2019, Sviss, 738580 Gazette nr.: 07/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516512 Alþj.skrán.dagur: (151) 28.11.2019 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) Apple Inc., One Apple Park Way, Litir: (591) Merkið er í lit. Cupertino CA 95014, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 42 Eigandi: (730) KIDILIZ GROUP, 6 bis rue Gabriel Laumain, Forgangsréttur: (300) 14.6.2019, Jamaíka, 077891 PARIS, F-75010, Frakklandi. Gazette nr.: 07/2020 (511) Flokkar: 24, 25 Forgangsréttur: (300) 1.7.2019, Frakkland, 4563951 Gazette nr.: 07/2020 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516653 Alþj.skrán.dagur: (151) 16.10.2019 (540) Alþj.skrán.nr.: (111) 1516538 Alþj.skrán.dagur: (151) 9.1.2020 (540) N°8 DE CHANEL

Eigandi: (730) CHANEL, 135 avenue Charles de Gaulle, F-92200 Neuilly-sur-Seine, Frakklandi. (511) Flokkur: 3 Forgangsréttur: (300) 19.7.2019, Frakkland, 4569106 Gazette nr.: 07/2020 Eigandi: (730) BerryWorld Limited, Berryworld Limited, Turnford Place, Great Cambridge Road, Turnford, Broxbourne, Hertfordshire EN10 6NH, Bretlandi. (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 18.4.2019, Bretland, UK00003393232 Gazette nr.: 07/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 54

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516685 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516821 Alþj.skrán.dagur: (151) 20.8.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 (540) (540) JACK'S SALUTE

Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Eigandi: (730) SoftBank Group Corp., 1-9-1, 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Higashi-shimbashi, Minato-ku, Tokyo 105-7303, Japan. Bandaríkjunum. (511) Flokkar: 35, 36 (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 6.8.2019, Japan, 2019-106767 Forgangsréttur: (300) 30.11.2019, Bandaríkin, 88710843 Gazette nr.: 07/2020 Gazette nr.: 07/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516777 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516844 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 5.12.2019 (540) (540) CHEERY GLOW

Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Bandaríkjunum. Litir: (591) Merkið er í lit. (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 5.12.2019, Bandaríkin, 88716368 Eigandi: (730) Linde AG, Klosterhofstr. 1, 80331 München, Gazette nr.: 07/2020 Þýskalandi. (511) Flokkar: 1, 39, 42 Forgangsréttur: (300) 5.6.2019, EUIPO, 018077855 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516798 Gazette nr.: 07/2020 Alþj.skrán.dagur: (151) 22.1.2020 (540) GOLDEN TICKET Alþj.skrán.nr.: (111) 1516856 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 Eigandi: (730) SOREMARTEC S.A., 16 Route de Trèves, (540) L-2633 Senningerberg, Lúxemborg. RAINDANCE (511) Flokkur: 30 Forgangsréttur: (300) 26.7.2019, Benelux, 01399784 Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Gazette nr.: 07/2020 8224 Espresso Drive, Suite 200 Bakersfield CA 93312, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 31 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516808 Forgangsréttur: (300) 30.11.2019, Bandaríkin, 88710934 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 Gazette nr.: 07/2020 (540) CHEERY BURST Alþj.skrán.nr.: (111) 1516859 Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, (540) Bandaríkjunum. QUIP (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 5.12.2019, Bandaríkin, 88716184 Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Gazette nr.: 07/2020 8224 Espresso Drive, Suite 200 Bakersfield CA 93312, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 31 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516811 Forgangsréttur: (300) 30.11.2019, Bandaríkin, 88710924 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 Gazette nr.: 07/2020 (540) SWEET SECRETS Alþj.skrán.nr.: (111) 1516887 Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, (540) Bandaríkjunum. BEBOP (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 5.12.2019, Bandaríkin, 88715799 Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Gazette nr.: 07/2020 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Bandaríkjunum. (511) Flokkur: 31 Forgangsréttur: (300) 30.11.2019, Bandaríkin, 88710930 Gazette nr.: 07/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 55

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516891 Alþj.skrán.nr.: (111) 1525384 Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 Alþj.skrán.dagur: (151) 17.12.2019 (540) (540) SWEET BOND PGM Active

Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Eigandi: (730) UPL LTD., UPL House, 610 b/2, Bandra Village, 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Off Western Express Highway, Bandra (East), Bandaríkjunum. Mumbai Maharashtra 400051, Indlandi. (511) Flokkur: 31 (511) Flokkar: 1, 5 Forgangsréttur: (300) 30.11.2019, Bandaríkin, 88710895 Forgangsréttur: (300) 6.12.2019, Indland, 4370287; Gazette nr.: 07/2020 6.12.2019, Indland, 4370288 Gazette nr.: 14/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1516897 Alþj.skrán.dagur: (151) 24.1.2020 Alþj.skrán.nr.: (111) 1525393 (540) Alþj.skrán.dagur: (151) 25.9.2019 INSECURE (540)

Eigandi: (730) Home Box Office, Inc., 30 Hudson Yards, New York NY 10001, Bandaríkjunum.

(511) Flokkur: 9 Gazette nr.: 07/2020 Litir: (591) Merkið er í lit.

Eigandi: (730) Systemair Aktiebolag, Industrivägen 3 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516900 SE-739 30 Skinnskatteberg, Svíþjóð. Alþj.skrán.dagur: (151) 26.12.2019 (511) Flokkar: 6, 11 (540) Gazette nr.: 14/2020 SWEET FAVORS

Eigandi: (730) International Fruit Genetics, LLC, Alþj.skrán.nr.: (111) 1525453 8224 Espresso Drive, Suite 200, Bakersfield CA 93312, Alþj.skrán.dagur: (151) 17.12.2019 Bandaríkjunum. (540) (511) Flokkur: 31 POLYGLYMIN Forgangsréttur: (300) 30.11.2019, Bandaríkin, 88710865 Gazette nr.: 07/2020 Eigandi: (730) UPL LTD., UPL House, 610 b/2, Bandra Village, Off Western Express Highway, Bandra (East), Mumbai Maharashtra 400051, Indlandi. Alþj.skrán.nr.: (111) 1516960 (511) Flokkar: 1, 5 Alþj.skrán.dagur: (151) 13.12.2019 Forgangsréttur: (300) 3.12.2019, Indland, 4365826; (540) 3.12.2019, Indland, 4365827 Gazette nr.: 14/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1525515 Alþj.skrán.dagur: (151) 27.11.2019 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. QUIMBARA

Eigandi: (730) ZF AFTERMARKET IBERICA, S.L., Eigandi: (730) UPL LTD., upl house, 610 b/2, bandra village, Polígono Industrial Ombatillo s/n, E-31591 CORELLA off western express highway, bandra (east), (NAVARRA), Spáni. mumbai maharashtra 400051, Indlandi. (511) Flokkur: 12 (511) Flokkar: 1, 5 Gazette nr.: 07/2020 Forgangsréttur: (300) 20.11.2019, Indland, 4353215; 20.11.2019, Indland, 4353216 Gazette nr.: 14/2020 Alþj.skrán.nr.: (111) 1516976 Alþj.skrán.dagur: (151) 5.2.2020 (540)

AUDENZ

Eigandi: (730) Seqirus UK Limited, Point, 29 Market Street,

Maidenhead SL6 8AA, Bretlandi.

(511) Flokkur: 5

Forgangsréttur: (300) 13.9.2019, Bandaríkin, 88616428

Gazette nr.: 07/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 56

Alþj.skrán.nr.: (111) 1568832 Alþj.skrán.dagur: (151) 23.10.2020 (540)

Eigandi: (730) Philip Morris Products S.A., Quai Jeanrenaud 3 CH-2000 Neuchâtel, Sviss. (511) Flokkur: 34 Forgangsréttur: (300) 21.10.2020, Andorra, 35385 Gazette nr.: 52/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar 57

Breytingar í vörumerkjaskrá

Frá 1.1.2021 til 31.1.2021 hafa eftirfarandi breytingar varðandi eigendur eða umboðsmenn verið færðar í skrána:

Skrán.nr: (111) V0002183 Skrán.nr: (111) V0018065 Eigandi: (730) Unilever N.V., Weena 455, 3013 AL Rotterdam, Eigandi: (730) Mandarin Oriental (UK) Limited, 5th Floor, Hollandi. 110 High Holborn, WC1V 6JS, London, Bretlandi. Umboðsm.: (740) BBA Fjeldco ehf., Katrínartúni 2, 19. hæð, Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi. 105 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0004060 Skrán.nr: (111) V0018066 Eigandi: (730) E.R. Squibb & Sons, L.L.C., Eigandi: (730) Mandarin Oriental (UK) Limited, 5th Floor, Route 206 and Province Line Road, Princeton, 110 High Holborn, WC1V 6JS, London, Bretlandi. New Jersey 08540, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi. 105 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0018520 Skrán.nr: (111) V0004096 Eigandi: (730) Unilever N.V., Weena 455, 3013 AL Rotterdam, Eigandi: (730) TE Connectivity Services GmbH, Hollandi. Muhlenstrasse 26, 8200 Schaausen, Sviss. Umboðsm.: (740) BBA Fjeldco ehf., Katrínartúni 2, 19. hæð, Umboðsm.: (740) BBA Fjeldco ehf., Katrínartúni 2, 19. hæð, 105 Reykjavík, Íslandi. 105 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0018584 Skrán.nr: (111) V0004097 Eigandi: (730) Bluelandia ehf., Stórakrika 2A, 270 Mosfellsbær, Eigandi: (730) TE Connectivity Services GmbH, Íslandi. Muhlenstrasse 26, 8200 Schaausen, Sviss. Umboðsm.: (740) BBA Fjeldco ehf., Katrínartúni 2, 19. hæð, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0018795 Eigandi: (730) MANITOWOC CRANE GROUP FRANCE (société par actions simplifiée), 18 rue de Charbonniéres, Skrán.nr: (111) V0007402 69130 ECULLY, Frakklandi. Eigandi: (730) SHPP Global Technologies B.V., Plasticslaan 1, Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 4612 PX Bergen op Zoom, Hollandi. 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Klukkuvöllum 17, 221 Hafnarfirði, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0023734 Eigandi: (730) Ó. Johnson & Kaaber ehf., Tunguhálsi 1, Skrán.nr: (111) V0011595 110 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) E. R. Squibb & Sons, L.L.C., Route 206 and Province Line Road, Princeton, New Jersey 08540, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) V0025910 Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, Eigandi: (730) Berol Corporation, 105 Reykjavík, Íslandi. 6655 Peachtree Dunwoody Road, Atlanta, Georgia 30328, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Skrán.nr: (111) V0016459 113 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) Mandarin Oriental (UK) Limited, 5th Floor, 110 High Holborn, WC1V 6JS, London, Bretlandi. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, Skrán.nr: (111) V0028328 105 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) Aventisub LLC, 55 Corporate Drive, Bridgewater, New Jersey 08807, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, Skrán.nr: (111) V0016894 108 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) Abena Holding A/S, Egelund 35, DK-6200 Aabenraa, Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, Skrán.nr: (111) V0028568 108 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) TE Connectivity Services GmbH, Muhlenstrasse 26, 8200 Schaausen, Sviss. Umboðsm.: (740) BBA Fjeldco ehf., Katrínartúni 2, 19. hæð, 105 Reykjavík, Íslandi.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 58

Skrán.nr: (111) V0032492 Skrán.nr: (111) V0053560 Eigandi: (730) Mandarin Oriental (UK) Limited, 5th Floor, Eigandi: (730) E. & J. GALLO WINERY, 110 High Holborn, WC1V 6JS, London, Bretlandi. 600 Yosemite Boulevard, Modesto, CA 95354, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 105 Reykjavík, Íslandi. 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) V0033688 Skrán.nr: (111) V0054079 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0034028 Skrán.nr: (111) V0054080 Eigandi: (730) Corneliani S.r.l., Via Durini 24, 20122 Milano, Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Ítalíu. Íslandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0054081 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V0035423 Íslandi. Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0054082 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V0038587 Íslandi. Eigandi: (730) Landnemar ehf., Álalind 5, 203 Kópavogi, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0058047 Skrán.nr: (111) V0038990 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Eigandi: (730) zr pharma& GmbH, Rauhensteingasse 10/14, Íslandi. 1010 Vienna, Austurríki. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0058048 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0039460 Eigandi: (730) Ford Models, Inc., 11 East 26th Street, 14th Floor, New York, NY 10010, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) V0061189 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, 113 Reykjavík, Íslandi. Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0041068 Skrán.nr: (111) V0062531 Eigandi: (730) BIOFARMA, 50, rue Carnot, Eigandi: (730) 3M Company, 3M Center, 2501 Hudson Road, 92284 Suresnes cedex, Frakklandi. St. Paul, Minnesota 55144, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 105 Reykjavík, Íslandi. 113 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0041890 Skrán.nr: (111) V0067475 Eigandi: (730) Allergan, Inc., 2525 Dupont Drive, Irvine, Eigandi: (730) CA, Inc., 1320 Ridder Park Drive, San Jose, CA 92612, Bandaríkjunum. California 95131, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 113 Reykjavík, Íslandi. 108 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0050917 Skrán.nr: (111) V0070264 Eigandi: (730) Arctic river ehf., Drumboddsstöðum, Eigandi: (730) S/X Innovations Limited, Sunbeam Plaza, Bláskógabyggð, 806 Selfoss, Íslandi. Unit 703, 1155 Canton Road, Mongkok, , Hong Kong, Kína. Umboðsm.: (740) Brimondo AB, Kvarnbergsgatan 2, Skrán.nr: (111) V0052288 411 05 Gothenburg, Sweden. Eigandi: (730) 3M Company, 3M Center, 2501 Hudson Road, St. Paul, Minnesota 55144, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Skrán.nr: (111) V0072159 113 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) Icelind ehf., Stórakrika 2a, 270 Mosfellsbær, Íslandi.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 59

Skrán.nr: (111) V0072552 Skrán.nr: (111) V0081678 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Eigandi: (730) Rökstólar Samvinnumiðstöð ehf., Íslandi. Böggvisbraut 11, 620 Dalvík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0074064 Skrán.nr: (111) V0081764 Eigandi: (730) Ó. Johnson & Kaaber ehf., Tunguhálsi 1, Eigandi: (730) Oddur Eysteinn Friðriksson, Skaftahlíð 6, 110 Reykjavík, Íslandi. 105 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0074364 Skrán.nr: (111) V0084451 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0074365 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0084453 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0078571 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Eigandi: (730) Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf, Íslandi. Austurbakka 2, 101 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0085312 Skrán.nr: (111) V0078829 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Eigandi: (730) Ritari ehf., Esjubraut 49, 300 Akranesi, Íslandi. Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0078833 Eigandi: (730) Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Fákafeni 9, 108 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0085313 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0078870 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Eigandi: (730) ISLANDIA 360 ehf., Lágholtsvegi 15, Íslandi. 107 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0085797 Skrán.nr: (111) V0079201 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Eigandi: (730) Satúrnus ehf., Fákafen 9, 109 Reykjavík, Íslandi. Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0079884 Eigandi: (730) Ó. Johnson & Kaaber ehf., Tunguhálsi 1, 110 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0088873 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0080430 Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Eigandi: (730) Bristol-Myers Squibb Company Íslandi. (a Delaware Corporation), 430 East 29th Street, 14th Floor, New York, New York 10016, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, Skrán.nr: (111) V0091746 105 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) Thule Trails ehf., Mánagötu 3, 400 Ísafjörður, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0080467 Eigandi: (730) Pandora A/S, Havneholmen 17-19, Skrán.nr: (111) V0092413 1561 København V, Danmörku. Eigandi: (730) FoodCo hf., Ármúla 13, 108 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0094006 Eigandi: (730) Ó. Johnson & Kaaber ehf., Tunguhálsi 1, Skrán.nr: (111) V0080913 110 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 60

Skrán.nr: (111) V0095307 Skrán.nr: (111) V0105347 Eigandi: (730) Ó. Johnson & Kaaber ehf., Tunguhálsi 1, Eigandi: (730) Teva Pharmaceuticals International GmbH, 110 Reykjavík, Íslandi. Schlüsselstrasse 12, 8645 Jona, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0095501 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0108789 Eigandi: (730) Teva Pharmaceuticals International GmbH, Schlüsselstrasse 12, 8645 Jona, Sviss. Skrán.nr: (111) V0098296 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, 113 Reykjavík, Íslandi. Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0109542 Eigandi: (730) Teva Pharmaceuticals International GmbH, Schlüsselstrasse 12, 8645 Jona, Sviss. Skrán.nr: (111) V0098297 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, 113 Reykjavík, Íslandi. Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0110872 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0099176 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0112072 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Eigandi: (730) Teva Pharmaceuticals International GmbH, 113 Reykjavík, Íslandi. Schlüsselstrasse 12, 8645 Jona, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0099177 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0112303 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Eigandi: (730) Delphi Technologies IP Limited., 113 Reykjavík, Íslandi. a Barbados Company, Erin Court, Bishop's Court Hill, St. Michael, Barbados. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Klukkuvöllum 17, 221 Hafnarfirði, Skrán.nr: (111) V0099178 Íslandi. Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Skrán.nr: (111) V0112778 113 Reykjavík, Íslandi. Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0099858 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Skrán.nr: (111) V0114814 Íslandi. Eigandi: (730) Société des Produits Nestlé S.A., Avenue Nestlé 55, CH-1800 Vevey, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, Skrán.nr: (111) V0103982 113 Reykjavík. Eigandi: (730) Ó. Johnson & Kaaber ehf., Tunguhálsi 1, 110 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0115527 Eigandi: (730) Mission ehf., Háholti 14, 270 Mosfellsbæ, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0104266 Eigandi: (730) Bluelandia ehf., Stórakrika 2A, 270 Mosfellsbær, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0115798 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0104710 Eigandi: (730) Heggís ehf, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, Íslandi. Skrán.nr: (111) V0115799 Eigandi: (730) Kvika banki hf., Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 61

Skrán.nr: (111) V0116629 Eigandi: (730) Jörd International A/S, Sønderhøj 14, 8260 Viby J, Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) V0118955 Eigandi: (730) Haukur S. Magnússon, Fjarðarstræti 29, 400 Ísafirði, Íslandi.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 62

Skrán.nr: (111) MP-420236 Skrán.nr: (111) MP-717852 Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi. 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-471990 Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, Skrán.nr: (111) MP-723753 Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi. Eigandi: (730) Zed Oy, Iso Roobertinkatu 21, FI-00120 Helsinki, Finnlandi.

Skrán.nr: (111) MP-484353A Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, Skrán.nr: (111) MP-739770 Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi. Eigandi: (730) DAMEL GROUP S.L., C/ Ciudad de Barcelona, 20, Pol. Ind. Fuente del Jarro, E-46988 Paterna (Valencia), Spáni. Skrán.nr: (111) MP-520467 Eigandi: (730) Lémo S.A., Chemin des Champs-Courbes, CH-1024 Ecublens (VD), Sviss. Skrán.nr: (111) MP-741503 Eigandi: (730) Zed Oy, Iso Roobertinkatu 21, FI-00120 Helsinki, Finnlandi. Skrán.nr: (111) MP-536040 Eigandi: (730) CORDIER, 1 rue de la Seiglière, F-33800 Bordeaux, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-745660 Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, Skrán.nr: (111) MP-572201 Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Eigandi: (730) Lémo S.A., Chemin des Champs-Courbes, Guangdong, Kína. CH-1024 Ecublens (VD), Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-752495 Skrán.nr: (111) MP-582772 Eigandi: (730) Brauerei Beck & Co. GmbH, Am Deich 18/19, Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, 28199 Bremen, Þýskalandi. Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-752578 Skrán.nr: (111) MP-603716 Eigandi: (730) Brauerei Beck & Co. GmbH, Am Deich 18/19, Eigandi: (730) Lémo S.A., Chemin des Champs-Courbes, 28199 Bremen, Þýskalandi. CH-1024 Ecublens (VD), Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-753998 Skrán.nr: (111) MP-636771 Eigandi: (730) FONDA PLATE' S.R.L., Via Verdi 12, Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, I-24121 BERGAMO, Ítalíu. Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-755690 Skrán.nr: (111) MP-637074 Eigandi: (730) MARIE BRIZARD WINE & SPIRITS POLSKA Eigandi: (730) Siemens Trademark GmbH & Co. KG, Sp. z o.o., ul. Krakowiaków 48, PL-02-255 Warszawa, Póllandi. Bürgermeister-Högl-Straße 2, 95478 Kemnath, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-756879 Skrán.nr: (111) MP-689600 Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, Eigandi: (730) AL ARAFA FOR INVESTMENT AND Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi. CONSULTANCIES, Nasr City Public Free Zone, Cairo, Egyptalandi. Skrán.nr: (111) MP-757997 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, Skrán.nr: (111) MP-693828 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Eigandi: (730) RHODIA CHIMIE, 52 rue de la Haie Coq, Bandaríkjunum. F-93300 Aubervilliers, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-763110 Skrán.nr: (111) MP-713645 Eigandi: (730) Envirotainer AB, Staffans väg 2A, Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, SE-192 78 Sollentuna, Svíþjóð. Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-764922 Eigandi: (730) RWE AG, RWE Platz 1, 45141 Essen, Þýskalandi.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 63

Skrán.nr: (111) MP-769284A Skrán.nr: (111) MP-825990 Eigandi: (730) WHG (JERSEY) LIMITED, 13-14 Esplanade, Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, St Helier, Jersey JE1 1EE, Bretlandi. Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-772852 Skrán.nr: (111) MP-827894 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Bandaríkjunum. Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-783331 Skrán.nr: (111) MP-828079 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, Eigandi: (730) Firmenich SA, 7 rue de la Bergère, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, CH-1242 Satigny, Sviss. Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-828843 Skrán.nr: (111) MP-791084 Eigandi: (730) ATRADIUS CRÉDITO Y CAUCIÓN SA DE Eigandi: (730) MARIE BRIZARD WINE & SPIRITS POLSKA SEGUROS Y REASEGUROS, Paseo de la Castellana, 4, Sp. z o.o., ul. Krakowiaków 48, PL-02-255 Warszawa, Póllandi. E-28046 Madrid, Spáni.

Skrán.nr: (111) MP-800394 Skrán.nr: (111) MP-831260 Eigandi: (730) LK Bennett Fashion Limited, Rivington House, Eigandi: (730) Mareven Food Holdings Limited, 82 Great Eastern Street, London EC2A 3JF, Bretlandi. Agiou Athanasiou, 46, Interlink Hermes Plaza, oce 202A, CY-4102 Limassol, Kýpur.

Skrán.nr: (111) MP-800905 Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, Skrán.nr: (111) MP-839869 Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi. Eigandi: (730) ZENIT INTERNATIONAL S.P.A., Via dell'Industria 11, I-41018 San Cesario sul Panaro (MO), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-809041 Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-841029 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Skrán.nr: (111) MP-812177 Bandaríkjunum. Eigandi: (730) Celanese International Corporation, 222 W. Las Colinas Blvd., Suite 900N, Irving TX 75039, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-847939 Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-819290 Eigandi: (730) Imperial Tobacco Intellectual Property Limited, 21 Beckett Way, Park West, Nangor Road, Dublin 12, Írlandi. Skrán.nr: (111) MP-853063 Eigandi: (730) MARGIELA GROUP S.A.S.U., 163 Rue Saint-Maur, F-75011 Paris, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-822659 Eigandi: (730) ATRADIUS CRÉDITO Y CAUCIÓN SA DE SEGUROS Y REASEGUROS, Paseo de la Castellana, 4, Skrán.nr: (111) MP-855124 E-28046 Madrid, Spáni. Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-824058 Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-855125 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Skrán.nr: (111) MP-824460 Bandaríkjunum. Eigandi: (730) SEGA CORPORATION, Sumitomo Fudosan Osaki Garden Tower, 1-1-1 Nishi-Shinagawa, Shinagawa-ku, Tokyo, Japan. Skrán.nr: (111) MP-859420 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Skrán.nr: (111) MP-824923 Bandaríkjunum. Eigandi: (730) Extenda Retail AB, Gustav III:s Boulevard 50 A, SE-169 73 Solna, Svíþjóð.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 64

Skrán.nr: (111) MP-861963 Skrán.nr: (111) MP-890649 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Bandaríkjunum. Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-866164 Skrán.nr: (111) MP-890651 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Bandaríkjunum. Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-866175 Skrán.nr: (111) MP-891876 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Bandaríkjunum. Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-867308 Skrán.nr: (111) MP-891915 Eigandi: (730) MACRON S.P.A., Via Giulio Pastore 57, Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, Frazione Crespellano, I-40053 Valsamoggia (BO), Ítalíu. 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-872116 Eigandi: (730) WALA-Heilmittel GmbH, Dorfstr. 1, Skrán.nr: (111) MP-893518 73087 Bad Boll, Þýskalandi. Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-874552 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Skrán.nr: (111) MP-893584 Bandaríkjunum. Eigandi: (730) AYTAÇ GIDA YATIRIM SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Aytac Yimpas Küme Evleri No:14/1, Çerkes, Çankiri, Tyrklandi. Skrán.nr: (111) MP-877361 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Skrán.nr: (111) MP-894286 Bandaríkjunum. Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-886334 Eigandi: (730) Micronclean Limited, Roman Bank, Skegness, Lincolnshire PE25 1SQ, Bretlandi. Skrán.nr: (111) MP-895953 Eigandi: (730) Dame en Beek B.V., Larenweg 48, NL-5234 KA 's-Hertogenbosch, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-886895 Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Skrán.nr: (111) MP-896335 Bandaríkjunum. Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-886919 Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Skrán.nr: (111) MP-896885 Bandaríkjunum. Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-887581 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Skrán.nr: (111) MP-906715 Bandaríkjunum. Eigandi: (730) PIERRE FABRE MEDICAMENT, 45, Place Abel Gance, F-92100 BOULOGNE, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-889248 Eigandi: (730) AL ARAFA FOR INVESTMENT AND Skrán.nr: (111) MP-907532 CONSULTANCIES, Nasr City Public Free Zone, Cairo, Eigandi: (730) Martinsons Såg Aktiebolag, Egyptalandi. SE-937 90 BYGDSILJUM, Svíþjóð.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 65

Skrán.nr: (111) MP-911433 Skrán.nr: (111) MP-1006096 Eigandi: (730) Martinsons Såg Aktiebolag, Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., SE-937 90 BYGDSILJUM, Svíþjóð. Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Guangdong, Kína. Skrán.nr: (111) MP-925667 Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Skrán.nr: (111) MP-1009926 Bandaríkjunum. Eigandi: (730) VAFO Brands s.r.o., K Brudku 94, CZ-252 19 Chráštany, Tékklandi.

Skrán.nr: (111) MP-933549 Eigandi: (730) Henglin Home Furnishings Co., Ltd, No.378, 380, Skrán.nr: (111) MP-1010036 Jiaxi Road, Dipu Subdistrict, Anji County, Huzhou City, Eigandi: (730) VAFO Brands s.r.o., K Brudku 94, Zhejiang Province, Kína. CZ-252 19 Chráštany, Tékklandi.

Skrán.nr: (111) MP-955352 Skrán.nr: (111) MP-1016860 Eigandi: (730) Siemens Trademark GmbH & Co. KG, Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., Bürgermeister-Högl-Straße 2, 95478 Kemnath, Þýskalandi. Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Guangdong, Kína. Skrán.nr: (111) MP-959914 Eigandi: (730) Margaretha International GmbH, 9720 Wilshire Boulevard, 6th Floor, Beverly Hills CA 90212, Skrán.nr: (111) MP-1017719 Bandaríkjunum. Eigandi: (730) Brauerei Beck & Co. GmbH, Am Deich 18/19, 28199 Bremen, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-963791 Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, Skrán.nr: (111) MP-1022487 LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Eigandi: (730) QILU PHARMACEUTICAL CO., LTD, No. 317, Bandaríkjunum. Xinluo Road, High-tech Zone, Jinan, 250101 Shandong, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-969710 Skrán.nr: (111) MP-1035006 Eigandi: (730) RHODIA CHIMIE, 52 rue de la Haie Coq, Eigandi: (730) Monotype GmbH, Horexstrasse 30, F-93300 Aubervilliers, Frakklandi. 61352 Bad Homburg, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-975548 Skrán.nr: (111) MP-1042320 Eigandi: (730) SEHIMI Kadda, 41 rue Paul François Avet, Eigandi: (730) SOCIETE MAROCAINE DE COOPERATION F-94000 Créteil, Frakklandi. PHARMACEUTIQUE "COOPER PHARMA", 41 rue Mohamed Diouri, CASABLANCA, Marokkó.

Skrán.nr: (111) MP-982442 Eigandi: (730) Agilent Technologies, Inc., Skrán.nr: (111) MP-1058555 5301 Stevens Creek Blvd., Santa Clara CA 95051, Eigandi: (730) La Colline Cellular Research Laboratories SA, Bandaríkjunum. C/o Horesman SA, Route de la Fin du Craux 51, CH-1822 Chernex, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-984842 Eigandi: (730) VTS GROUP S.A., 20, rue de l'Industrie, Skrán.nr: (111) MP-1060409 L-8399 Windhof, Lúxemborg. Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-1003452 Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, Skrán.nr: (111) MP-1062978 Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Eigandi: (730) MARIE BRIZARD WINE & SPIRITS POLSKA Guangdong, Kína. Sp. z o.o., ul. Krakowiaków 48, PL-02-255 Warszawa, Póllandi.

Skrán.nr: (111) MP-1004970 Skrán.nr: (111) MP-1063404 Eigandi: (730) RWE AG, RWE Platz 1, 45141 Essen, Þýskalandi. Eigandi: (730) Trinity Haircare AG, Rorschacher Strasse 150-152, CH-9000 St. Gallen, Sviss.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 66

Skrán.nr: (111) MP-1065780 Skrán.nr: (111) MP-1115682 Eigandi: (730) VAFO Brands s.r.o., K Brudku 94, Eigandi: (730) VAFO Brands s.r.o., K Brudku 94, CZ-252 19 Chráštany, Tékklandi. CZ-252 19 Chráštany, Tékklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1068268 Skrán.nr: (111) MP-1127341 Eigandi: (730) Skyport a.s., Laglerové 1075/4, Ruzyne, Eigandi: (730) RHODIA CHIMIE, 52 rue de la Haie Coq, CZ-161 00 Praha 6, Tékklandi. F-93300 Aubervilliers, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1072461 Skrán.nr: (111) MP-1127342 Eigandi: (730) Motel Brand Limited, 50 Athol Street, Douglas, Eigandi: (730) RHODIA CHIMIE, 52 rue de la Haie Coq, ISLE OF MAN IM1 1JB, Bretlandi. F-93300 Aubervilliers, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1073171 Skrán.nr: (111) MP-1138389 Eigandi: (730) Motel Brand Limited, 50 Athol Street, Douglas, Eigandi: (730) Inpost Sp. z o. o., ul. Wielicka 28, ISLE OF MAN IM1 1JB, Bretlandi. PL-30-552 Kraków, Póllandi.

Skrán.nr: (111) MP-1073422 Skrán.nr: (111) MP-1141188 Eigandi: (730) Rosehoff Limited, Cataclean House, Eigandi: (730) Inpost Sp. z o. o., ul. Wielicka 28, Unit 34 Wellington Employment Park, 30-48 Dunes Way, PL-30-552 Kraków, Póllandi. Liverpool, Merseyside L5 9RJ, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-1144777 Skrán.nr: (111) MP-1074364 Eigandi: (730) Matthias Rath, 1260 Memorex Drive, Eigandi: (730) Jean-Edouard Dousse, Looacherstrasse 8, Santa Clara CA 95050, Bandaríkjunum. CH-8909 Zwillikon, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-1144778 Skrán.nr: (111) MP-1074559 Eigandi: (730) Matthias Rath, 1260 Memorex Drive, Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, Santa Clara CA 95050, Bandaríkjunum. LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-1145022 Eigandi: (730) Matthias Rath, 1260 Memorex Drive, Skrán.nr: (111) MP-1080469 Santa Clara CA 95050, Bandaríkjunum. Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-1146419 Eigandi: (730) Inpost Sp. z o. o., ul. Wielicka 28, PL-30-552 Kraków, Póllandi. Skrán.nr: (111) MP-1101903 Eigandi: (730) Haemonetics Corporation, 125 Summer Street, Boston MA 02110, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-1146425 Eigandi: (730) VAFO Brands s.r.o., K Brudku 94, CZ-252 19 Chráštany, Tékklandi. Skrán.nr: (111) MP-1103925 Eigandi: (730) Matthias Rath, 1260 Memorex Drive, Santa Clara CA 95050, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-1147172 Eigandi: (730) Biwin Storage Technology Co., Ltd., 1 Floor, 2 Floor, 4 Floor and 5 Floor, 4 Block, Tongfuyu Industry Park, Skrán.nr: (111) MP-1108545 Tanglang, Xili, Nanshan, Shenzhen, Kína. Eigandi: (730) RHODIA CHIMIE, 52 rue de la Haie Coq, F-93300 Aubervilliers, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-1160661 Eigandi: (730) FLASH THERAPEUTICS, Canal Biotech 2, Skrán.nr: (111) MP-1109392 3 rue des Satellites, F-31400 Toulouse, Frakklandi. Eigandi: (730) RHODIA CHIMIE, 52 rue de la Haie Coq, F-93300 Aubervilliers, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-1168338 Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., Skrán.nr: (111) MP-1115564 Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, Eigandi: (730) VAFO Brands s.r.o., K Brudku 94, Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, CZ-252 19 Chráštany, Tékklandi. Guangdong, Kína.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 67

Skrán.nr: (111) MP-1174978 Skrán.nr: (111) MP-1318186 Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., Eigandi: (730) Splash-toys, SAS, 160 Bis rue de Paris, Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, F-92100 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi. Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Guangdong, Kína. Skrán.nr: (111) MP-1320909 Eigandi: (730) VAFO Brands s.r.o., K Brudku 94, Skrán.nr: (111) MP-1177185 CZ-252 19 Chráštany, Tékklandi. Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Skrán.nr: (111) MP-1328723 Guangdong, Kína. Eigandi: (730) FLASH THERAPEUTICS, 3 rue des Satellites, Canal Biotech 2, F-31400 Toulouse, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1191886 Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., Skrán.nr: (111) MP-1330699 Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, Eigandi: (730) Shenzhen ORVIBO Technology Co., Ltd., 7/F, Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Building A7, Nanshan Zhiyuan, No. 1001 Xue Yuan Avenue, Guangdong, Kína. Nanshan District, Shenzhen, Guangdong, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-1213065 Skrán.nr: (111) MP-1340937 Eigandi: (730) WeWork Companies LLC, 115 West 18th Street, Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., New York NY 10011, Bandaríkjunum. Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Guangdong, Kína. Skrán.nr: (111) MP-1218958 Eigandi: (730) Alternativa Game Ltd, separate entrance, Goleva street 9a, RU-614081 Perm, Rússlandi. Skrán.nr: (111) MP-1341330 Eigandi: (730) Mews Systems BV, Kleine-Gartmanplantsoen 21, first floor, NL-1017 RP Amsterdam, Hollandi. Skrán.nr: (111) MP-1219011 Eigandi: (730) Lémo S.A., Chemin des Champs-Courbes, CH-1024 Ecublens (VD), Sviss. Skrán.nr: (111) MP-1370399 Eigandi: (730) ILVA A/S, Damvej 9, DK-8471 Sabro, Danmörku.

Skrán.nr: (111) MP-1240028 Eigandi: (730) Brauerei Beck & Co. GmbH, Am Deich 18/19, Skrán.nr: (111) MP-1378476 28199 Bremen, Þýskalandi. Eigandi: (730) Martinsons Såg Aktiebolag, SE-937 90 BYGDSILJUM, Svíþjóð.

Skrán.nr: (111) MP-1262866 Eigandi: (730) Lémo S.A., Chemin des Champs-Courbes, Skrán.nr: (111) MP-1379952 CH-1024 Ecublens (VD), Sviss. Eigandi: (730) VAXA TECHNOLOGIES LTD, Rosh Pinna, Industiral Zone, 1200000 Tzahar, Ísrael.

Skrán.nr: (111) MP-1279586 Eigandi: (730) LABSTER APS, c/o Matrikel 1, Højbro Plads 10, Skrán.nr: (111) MP-1390917 DK-1200 Copenhagen K, Danmörku. Eigandi: (730) FICOSOTA FOOD EAD, Trakiyska Str. 10, BG-9700 Shumen, Búlgaríu.

Skrán.nr: (111) MP-1299228 Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., Skrán.nr: (111) MP-1404418 Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, Guangdong, Kína. Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Guangdong, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-1306803 Eigandi: (730) MQ MarQet AB, P.O. Box 11919, Skrán.nr: (111) MP-1406798 SE-404 39 Göteborg, Svíþjóð. Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Skrán.nr: (111) MP-1308208 Guangdong, Kína. Eigandi: (730) Siemens Trademark GmbH & Co. KG, Bürgermeister-Högl-Straße 2, 95478 Kemnath, Þýskalandi.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 68

Skrán.nr: (111) MP-1410151 Skrán.nr: (111) MP-1447099 Eigandi: (730) JAGUAR INTERNATIONAL CORPORATION, 6-8, Eigandi: (730) YAPlus, 1560 Wilson Boulevard, Suite 700, Satahigashi-Machi 2-Chome, Moriguchi-Shi, Osaka 570-0011, Arlington VA 22209, Bandaríkjunum. Japan.

Skrán.nr: (111) MP-1447471 Skrán.nr: (111) MP-1415196 Eigandi: (730) Abliva AB, Medicon Village, Scheelevägen 2, Eigandi: (730) ROVENSA, S.A., Alameda Dos Oceanos, SE-223 81 Lund, Svíþjóð. Lote 1.06.1.1D, 3° A., P-1990-207 LISBOA, Portúgal.

Skrán.nr: (111) MP-1448934 Skrán.nr: (111) MP-1421995 Eigandi: (730) GANTEN (SHENZHEN) FOOD & BEVERAGE Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., GROUP CO., LTD, Room 2001, Building No.2, Fangda Plaza, Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, No.20 Gao Fa Xi Road, Taoyuan Community, Taoyuan Street, Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Nanshan District, Shenzhen, Kína. Guangdong, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-1450113 Skrán.nr: (111) MP-1425661 Eigandi: (730) SHANGHAI CONWOOD INTERNATIONAL CO., Eigandi: (730) H&M Hennes & Mauritz AB, LTD., Room 301-306, Building No. 1, Mäster Samuelsgatan 46A, SE-106 38 Stockholm, Svíþjóð. No.2112 Yanggao Middle Road, China (Shanghai) Pilot Free Trade Zone, 200135 Shanghai, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-1434310 Eigandi: (730) GANTEN (SHENZHEN) FOOD & BEVERAGE Skrán.nr: (111) MP-1451526 GROUP CO., LTD, Room 2001, Building No.2, Eigandi: (730) MYTONA PTE. LTD., 1 Fusionopolis Link, Fangda Plaza, No.20 Gao Fa Xi Road, Taoyuan Community, #06-03/05 Nexus@One-North, Singapore 138542, Singapúr. Taoyuan Street, Nanshan District, Shenzhen, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-1452728 Skrán.nr: (111) MP-1435327 Eigandi: (730) MACRON S.P.A., Via Giulio Pastore 57, Eigandi: (730) GANTEN (SHENZHEN) FOOD & BEVERAGE Frazione Crespellano, I-40053 Valsamoggia (BO), Ítalíu. GROUP CO., LTD, Room 2001, Building No.2, Fangda Plaza, No.20 Gao Fa Xi Road, Taoyuan Community, Taoyuan Street, Nanshan District, Shenzhen, Kína. Skrán.nr: (111) MP-1453313 Eigandi: (730) SHANGHAI CONWOOD INTERNATIONAL CO., LTD., Room 301-306, Building No. 1, Skrán.nr: (111) MP-1436667 No.2112 Yanggao Middle Road, China (Shanghai) Eigandi: (730) GANTEN (SHENZHEN) FOOD & BEVERAGE Pilot Free Trade Zone, 200135 Shanghai, Kína. GROUP CO., LTD, Room 2001, Building No.2, Fangda Plaza, No.20 Gao Fa Xi Road, Taoyuan Community, Taoyuan Street, Nanshan District, Shenzhen, Kína. Skrán.nr: (111) MP-1455995 Eigandi: (730) SEBA Bank AG, Kolinplatz 15, CH-6300 Zug, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-1444119 Eigandi: (730) AGRIFARMA S.p.A. con unico socio, Via Parma 394, I-16043 CHIAVARI (Genova), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-1456452 Eigandi: (730) MYTONA PTE. LTD., 1 Fusionopolis Link, #06-03/05 Nexus@One-North, Singapore 138542, Singapúr. Skrán.nr: (111) MP-1445113 Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Skrán.nr: (111) MP-1457077 Bandaríkjunum. Eigandi: (730) FIVE GLOVES, 60 avenue Foch, F-75116 Paris, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1445129 Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, Skrán.nr: (111) MP-1457551 LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Eigandi: (730) SEBA Bank AG, Kolinplatz 15, CH-6300 Zug, Bandaríkjunum. Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-1446626 Skrán.nr: (111) MP-1459439 Eigandi: (730) Abliva AB, Medicon Village, Scheelevägen 2, Eigandi: (730) Victoria's Secret Stores Brand Management, SE-223 81 Lund, Svíþjóð. LLC, Four Limited Parkway, Reynoldsburg OH 43068, Bandaríkjunum.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 69

Skrán.nr: (111) MP-1462847 Skrán.nr: (111) MP-1484863 Eigandi: (730) CPS Technology Holdings LLC, Eigandi: (730) ILVA A/S, Damvej 9, DK-8471 Sabro, Danmörku. 250 Vesey Street, 15th Floor, New York NY 10281, Bandaríkjunum. Skrán.nr: (111) MP-1485870 Eigandi: (730) HUAWEI TECHNOLOGIES CO., LTD., Skrán.nr: (111) MP-1463876 Administration Building, Huawei Technologies Co., Ltd., Eigandi: (730) Bayer Aktiengesellschaft, Kaiser-Wilhelm-Allee, Bantian, Longgang District, Shenzhen, Kína. 51373 Leverkusen, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-1486311 Skrán.nr: (111) MP-1464659 Eigandi: (730) H&M Hennes & Mauritz AB, Eigandi: (730) ILVA A/S, Damvej 9, DK-8471 Sabro, Danmörku. Mäster Samuelsgatan 46A, SE-106 38 Stockholm, Svíþjóð.

Skrán.nr: (111) MP-1465857 Skrán.nr: (111) MP-1488404 Eigandi: (730) Abliva AB, Medicon Village, Scheelevägen 2, Eigandi: (730) Sciosense B.V., High Tech Campus 10, SE-223 81 Lund, Svíþjóð. NL-5656 AE Eindhoven, Hollandi.

Skrán.nr: (111) MP-1468476 Skrán.nr: (111) MP-1489565 Eigandi: (730) Alka Global Ltd., Steliou Mavrommati, 55, Eigandi: (730) HUAWEI TECHNOLOGIES CO., LTD., "Agios Dometios", Nicosia 2364, Kýpur. Administration Building, Huawei Technologies Co., Ltd., Bantian, Longgang District, Shenzhen, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-1469129 Eigandi: (730) CPS Technology Holdings LLC, Skrán.nr: (111) MP-1498971 250 Vesey Street, 15th Floor, New York NY 10281, Eigandi: (730) Sciosense B.V., High Tech Campus 10, Bandaríkjunum. NL-5656 AE Eindhoven, Hollandi.

Skrán.nr: (111) MP-1470676 Skrán.nr: (111) MP-1505725 Eigandi: (730) CPS Technology Holdings LLC, Eigandi: (730) OÜ Good Design, Leiva tn 3, EE-12618 Talinn, 250 Vesey Street, 15th Floor, New York NY 10281, Harju maakond, Eistlandi. Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1511915 Skrán.nr: (111) MP-1473284 Eigandi: (730) ALPHA GROUP CO., LTD., Eigandi: (730) MYTONA PTE. LTD., 1 Fusionopolis Link, Alpha Animation Industrial Area, Jinhong Road East &, #06-03/05 Nexus@One-North, Singapore 138542, Singapúr. Fengxiang Road North, Chenghai District, Shantou, Guangdong, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-1474877 Eigandi: (730) ALSTOM, 48 rue Albert Dhalenne, F-93400 Saint-Ouen-sur-Seine, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1475673 Eigandi: (730) Kylie Jenner, Inc., 9255 Sunset Blvd, FL 2, West Hollywood CA 90069, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1476740 Eigandi: (730) LEXON, 125 Avenue des Champs Elysées, F-75008 PARIS, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1477147 Eigandi: (730) Kylie Jenner, Inc., 9255 Sunset Blvd, FL 2, West Hollywood CA 90069, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1477995 Eigandi: (730) Alka Global Ltd., Steliou Mavrommati, 55, "Agios Dometios", Nicosia 2364, Kýpur.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í vörumerkjaskrá 70

Breyting skv. 54. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki

Eftirfarandi alþjóðleg skráning hefur komið í stað landsbundinnar skráningar:

Alþjóðleg skráning nr. 765640 í stað skráningar nr. 103/1991. Yfirfærsla réttinda varðar tilgreindar vörur í flokkum 5 og 16.

Hugverkatíðindi 2.2021 Breyting skv. 54. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki 71

Takmarkanir og viðbætur

Eftirfarandi skráningum hefur verið breytt í samræmi við tilkynningar frá WIPO:

Alþj. skr. nr.: (111) 748255 Flokkar (35-36), 38 Flokkar 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 29, 30, 31, 32, 33, 34, 37, 39, 40, 41 og 42 falla niður

Alþj. skr. nr.: (111) 1065471 Flokkar 5, 42 Flokkur 1 fellur niður

Alþj. skr. nr.: (111) 1073241 Flokkar (29-30), 43 Flokkar 16, 32, 33, 35 og 41 falla niður

Alþj. skr. nr.: (111) 1074613 Flokkar 9, 42 Flokkar 16 og 35 falla niður

Alþj. skr. nr.: (111) 1084558 Flokkar 2, 7, 16, 19, 37, 40, 42 Flokkar 1, 8, 9, 17, 27, 35 og 41 falla niður

Alþj. skr. nr.: (111) 1084727 Flokkar 9, 42 Flokkar 16 og 35 falla niður

Alþj. skr. nr.: (111) 1443564 Flokkar 18, 21, 25, (35-36), 41 Flokkur 42 fellur niður

Alþj. skr. nr.: (111) 1508997 Flokkar 18, 21, 25, (35-36), 41 Flokkur 42 fellur niður

Hugverkatíðindi 2.2021 Takmarkanir og viðbætur 72

Framsöl að hluta

Neðangreindar vörumerkjaskráningar hafa verið framseldar. Framseldi hlutinn fær sama skráningarnúmer að viðbættum bókstaf. Vörumerkjaskráning sem framsalið nær til verður því breytt og þær vörur/þjónusta sem framsalið nær til felldar/felld niður. Í þeim tilvikum þar sem framsalið nær til alls vörulista framseldu skráningarinnar fellur hún niður.

Alþj.skrán.nr.: (111) 1185322A Alþj.skrán.nr.: (111) 1438214A Alþj.skrán.dags.: (151) 20.9.2013 Alþj.skrán.dags.: (151) 28.8.2018 (540) (540)

Eigandi: (730) LOTUS BAKERIES INTERNATIONAL UND SCHWEIZ AG, Nordstrasse 3, CH-6300 Zug, Sviss (511) Flokkur: 29 Litir: (591) Merkið er í lit. Forgangsréttur:(300) 1.7.2013, 3012152, Bretland Gazette nr.: 52/2020 Eigandi: (730) LOTUS BAKERIES INTERNATIONAL UND SCHWEIZ AG, Nordstrasse 3, CH-6300 Zug, Sviss (511) Flokkur: 29, 30 Alþj.skrán.nr.: (111) 1435856A Forgangsréttur:(300) 23.8.2018, UK0000333749, Bretland Alþj.skrán.dags.: (151) 23.8.2018 Gazette nr.: 52/2020 (540) BEAR Alþj.skrán.nr.: (111) 1459803A

Alþj.skrán.dags.: (151) 21.2.2019 Eigandi: (730) LOTUS BAKERIES INTERNATIONAL UND (540) SCHWEIZ AG, Nordstrasse 3, CH-6300 Zug, Sviss

(511) Flokkur: 29, 30

Gazette nr.: 52/2020

Eigandi: (730) LOTUS BAKERIES INTERNATIONAL UND Alþj.skrán.nr.: (111) 1437078A SCHWEIZ AG, Nordstrasse 3, CH-6300 Zug, Sviss Alþj.skrán.dags.: (151) 28.8.2018 (511) Flokkur: 29, 30 (540) Forgangsréttur:(300) 25.10.2018, UK00003348361, Bretland

Gazette nr.: 52/2020

Alþj.skrán.nr.: (111) 1490046A

Alþj.skrán.dags.: (151) 28.8.2019

(540)

TREK

Eigandi: (730) LOTUS BAKERIES INTERNATIONAL UND Litir: (591) Merkið er í lit. SCHWEIZ AG, Nordstrasse 3, CH-6300 Zug, Sviss (511) Flokkur: 29, 30 Eigandi: (730) LOTUS BAKERIES INTERNATIONAL UND Forgangsréttur:(300) 11.4.2019, UK00003391472, Bretland SCHWEIZ AG, Nordstrasse 3, CH-6300 Zug, Sviss Gazette nr.: 52/2020 (511) Flokkur: 29, 30 Gazette nr.: 52/2020

Hugverkatíðindi 2.2021 Framsöl að huta 73

Veðsetning vörumerkja

Í samræmi við 39. gr. vörumerkjalaga nr. 45/1997 hafa upplýsingar um veðsetningu eða aðför vegna eftirtalinna vörumerkjaskráninga verið færðar í vörumerkjaskrá. Bent er á að slík innfærsla hefur einungis upplýsingagildi.

Skráning nr. V0102092, Myndmerki.

Hugverkatíðindi 2.2021 Veðsetning vörumerkja 74

Endurnýjuð vörumerki

Frá 1.1.2021 til 31.1.2021 hafa eftirtalin skráð vörumerki verið endurnýjuð:

V0002183 V0077502 MP-565964 MP-756850 MP-1067255 V0003956 V0077503 MP-737870 MP-757328 MP-1067353 V0004062 V0077622 MP-741001 MP-757549 MP-1067507 V0007019 V0078557 MP-745660 MP-757903 MP-1067516 V0007267 V0078571 MP-746761 MP-758803 MP-1067541 V0007392 V0078754 MP-746858 MP-759828 MP-1067571 V0011290 V0078829 MP-747423 MP-760294 MP-1067698 V0011291 V0078833 MP-748004 MP-762524 MP-1067715 V0011293 V0078870 MP-748057 MP-762525 MP-1067787 V0011414 V0078893 MP-748255 MP-762526 MP-1067807 V0011619 V0079074 MP-748466 MP-1022837 MP-1068002 V0015530 V0079930 MP-748483 MP-1041962 MP-1068113 V0016895 V0080199 MP-748508 MP-1047930 MP-1068330 V0016903 V0080256 MP-748526 MP-1048071 MP-1068345 V0016904 V0080267 MP-748557 MP-1054815 MP-1068459 V0017433 V0080305 MP-748572 MP-1054937 MP-1069390 V0017434 V0080404 MP-748690 MP-1057935 MP-1069463 V0017436 V0080408 MP-748907 MP-1058165 MP-1070465 V0017736 V0080410 MP-748932 MP-1058547 MP-1070505 V0018093 V0080420 MP-749181 MP-1058951 MP-1070666 V0018263 V0080421 MP-749237 MP-1060475 MP-1071029 V0018265 V0080422 MP-749354 MP-1061252 MP-1071176 V0018292 V0080466 MP-749435 MP-1061697 MP-1071486 V0018339 V0080467 MP-749439 MP-1062044 MP-1072461 V0018503 V0080483 MP-749498 MP-1062045 MP-1073171 V0018520 V0080484 MP-749521 MP-1062554 MP-1073944 V0018577 V0080485 MP-749780 MP-1062686 MP-1074437 V0018602 V0080486 MP-749869 MP-1062963 MP-1074477 V0018714 V0080546 MP-750046 MP-1062973 MP-1074707 V0018726 V0080566 MP-750082 MP-1062999 MP-1075342 V0018730 V0080567 MP-750184 MP-1063051 MP-1075438 V0018795 V0080568 MP-750194 MP-1063138 MP-1076490 V0018819 V0080569 MP-750240 MP-1063205 MP-1077008 V0018874 V0080637 MP-750314 MP-1063551 MP-1077270 V0018875 V0080638 MP-750534 MP-1063692 MP-1077662 V0018876 V0080639 MP-750535 MP-1063999 MP-1078177 V0018986 V0080640 MP-750542 MP-1064164 MP-1082009 V0019077 V0080641 MP-750614 MP-1064356 MP-1082021 V0036871 V0080790 MP-750682 MP-1064455 MP-1082812 V0038488 V0080794 MP-750776 MP-1064622 MP-1086236 V0038491 V0080843 MP-750803 MP-1064792 MP-1087576 V0039088 V0080844 MP-751147 MP-1064895 MP-1087816 V0039196 V0080845 MP-751165 MP-1064955 MP-1089196 V0039460 V0080846 MP-751187 MP-1065015 MP-1089902 V0039471 V0080919 MP-751234C MP-1065198 MP-1089903 V0039841 V0080977 MP-751239 MP-1065271 MP-1095555 V0039853 V0081282 MP-751796 MP-1065471 MP-1099217 V0039978 V0081283 MP-751848 MP-1065506 V0040149 V0081284 MP-751980 MP-1065629 V0040206 V0081678 MP-752031 MP-1065737 V0040226 V0082060 MP-752365 MP-1065829 V0040289 V0082061 MP-752368 MP-1065864 V0040366 MP-752899 MP-1065866 V0040544 MP-238010 MP-753800 MP-1066135 V0041068 MP-239324 MP-754281 MP-1066282 V0041241 MP-374798 MP-754798 MP-1066302 V0041337 MP-375563A MP-755537 MP-1066522 V0041341 MP-377757A MP-755982 MP-1066540 V0041890 MP-564690 MP-756394A MP-1066558 V0042247 MP-565334 MP-756495 MP-1066603 V0075983 MP-565549 MP-756578 MP-1067030 V0076608 MP-565660 MP-756662 MP-1067110

Hugverkatíðindi 2.2021 Endurnýjuð vörumerki 75

Afmáð vörumerki

Frá 1.1.2021 til 31.1.2021 hafa eftirtalin skráð vörumerki verið afmáð:

V0003833 V0077578 MP-726966 MP-1024878 MP-1035263 V0006412 V0077619 MP-726968 MP-1025157 MP-1035355 V0015727 V0077620 MP-726974 MP-1025525 MP-1036306 V0017536 V0077625 MP-726975 MP-1025804 MP-1036768 V0017603 V0077626 MP-727532 MP-1025806 MP-1038899 V0017617 V0077629 MP-727639 MP-1025807 MP-1039202 V0017671 V0077639 MP-728081 MP-1025808 MP-1039390 V0017674 V0077643 MP-728435 MP-1025838 MP-1042753 V0017706 V0077645 MP-728465 MP-1025886 MP-1043771 V0033959 V0077689 MP-728466 MP-1025924 MP-1044724 V0034208 V0077692 MP-731082 MP-1025938 MP-1044882 V0035623 V0077693 MP-732522 MP-1026269 MP-1045387 V0035712 V0077696 MP-732729 MP-1026292 MP-1045491 V0035987 V0077698 MP-735693 MP-1026334 MP-1046009 V0036126 V0077700 MP-735948 MP-1026499 MP-1046122 V0036129 V0077704 MP-736715 MP-1026734 MP-1046504 V0036732 V0077717 MP-736966 MP-1026783 MP-1046529 V0036736 V0077764 MP-737023 MP-1026854 MP-1046858 V0036751 V0077766 MP-737183 MP-1026877 MP-1047154 V0036869 V0077773 MP-737550 MP-1026908 MP-1047927 V0036879 V0077775 MP-738195 MP-1026919 MP-1048333 V0036937 V0077776 MP-738197 MP-1026924 MP-1050092 V0036942 V0077777 MP-738207 MP-1026927 MP-1050992 V0036943 V0077794 MP-738208 MP-1026929 MP-1051910 V0037036 V0077796 MP-932955 MP-1026948 MP-1052092 V0037037 V0077799 MP-934747E MP-1027017 MP-1056105 V0037042 V0077802 MP-940231 MP-1027685 MP-1088306 V0037117 MP-940933 MP-1027776 MP-1088396 V0037140 MP-147660 MP-941028 MP-1027836 MP-1185322 V0037229 MP-339476 MP-941443 MP-1027903 MP-1341698 V0067027 MP-449639 MP-941921E MP-1028157 MP-1420731 V0067133 MP-545604 MP-942431 MP-1028228 MP-1435856 V0074772 MP-548556 MP-943416 MP-1028394 MP-1437078 V0075579 MP-552029 MP-943674 MP-1028520 MP-1438214 V0077230 MP-678721 MP-943748 MP-1028624 MP-1459803 V0077271 MP-679824A MP-943914 MP-1028643 MP-1490046 V0077276 MP-683601 MP-947784 MP-1029046 V0077324 MP-691369A MP-952112 MP-1029328 V0077387 MP-707777 MP-953934 MP-1029406 V0077394 MP-709386A MP-955492 MP-1029732 V0077395 MP-722162 MP-957758 MP-1030002 V0077399 MP-722488 MP-958066 MP-1030022 V0077400 MP-722690B MP-959014 MP-1030075 V0077401 MP-723828 MP-959914E MP-1030082 V0077413 MP-724513 MP-960219 MP-1030144 V0077418 MP-724515 MP-963312B MP-1030213 V0077420 MP-724519 MP-965062 MP-1030261 V0077462 MP-724769 MP-965088 MP-1030427 V0077465 MP-725032 MP-965089 MP-1030600 V0077466 MP-725445 MP-965891 MP-1030775 V0077467 MP-725565 MP-966114 MP-1030791 V0077470 MP-725772 MP-971304 MP-1030849 V0077492 MP-725901 MP-976891A MP-1030942 V0077493 MP-725923 MP-989079 MP-1030945 V0077494 MP-726084 MP-1019982 MP-1031591 V0077495 MP-726134 MP-1021094 MP-1032043 V0077496 MP-726174 MP-1021902 MP-1032080 V0077497 MP-726275 MP-1021926 MP-1032244 V0077504 MP-726298 MP-1022647 MP-1032481 V0077571 MP-726326 MP-1023735 MP-1032749 V0077572 MP-726570 MP-1024071 MP-1034703 V0077577 MP-726921 MP-1024411 MP-1035026

Hugverkatíðindi 2.2021 Afmáð vörumerki 76

Andmæli

Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki, sbr. VI. kafla reglugerðar nr. 850/2020 um umsóknir og skráningu vörumerkja o.fl. er heimilt að andmæla skráningu merkis innan tveggja mánaða frá birtingu í Hugverkatíðindum.

Andmæli gegn skráningu nr. V0116629, JÖRÐ (orðmerki), hafa verið felld niður.

Hugverkatíðindi 2.2021 Andmæli 77

Úrskurðir í áfrýjunarmálum

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar hefur úrskurðað í eftirfarandi áfrýjunarmáli. Úrskurðir nefndarinnar eru aðgengilegir í heild sinni á www.hugverk.is.

Númer: V0103716 Dags. úrskurðar: 8. desember 2020 Úrskurður nr.: 11/2018 Merki: Þekkingarfyrirtæki í Byggingariðnaði Tegund: orðmerki Eigandi: Eykt ehf. Flokkar: 6, 19, 35, 37, 42 Áfrýjandi: Lögskipti ehf. f.h. Eyktar ehf. Ágrip: Umsókn um skráningu merkisins var synjað á grundvelli 1. mgr. 13. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki vegna skorts á sérkenni og aðgreiningarhæfi. Ekki var talið að merkið hefði öðlast áunnið sérkenni með notkun. Úrskurðarorð: Ákvörðun Hugverkastofunnar frá 23. apríl 2018, um að synja umsókn um skráningu á vörumerkinu Þekkingarfyrirtæki í Byggingariðnaði, sbr. umsókn nr. V0103716, er staðfest.

Hugverkatíðindi 2.2021 Úrskurðir í áfrýjunarmálum 78

Hönnun

Skráð landsbundin hönnun

Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi. Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna.

(15) 28.01.2021 (22) 18.09.2020 (21) H0002064 (54) LIBS efnagreininartæki (51) 10.05 (73) DT Equipment ehf., Árleyni 8, 112 Reykjavík, Ísland (72) Sveinn Hinrik Guðmundsson, Stórakrika 7, 270 Mosfellsbæ, Ísland (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Ísland

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Skráð landsbundin hönnun 79

(15) 28.01.2021 (22) 09.11.2020 (21) H0002086 (54) Skiltafótur/Fótur fyrir skilti (51) 20.03 (73) Árni Tryggvason, Grænuhlíð 12, 105 Reykjavík, Ísland (72) Árni Tryggvason, Grænuhlíð 12, 105 Reykjavík, Ísland

(55)

1.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Skráð landsbundin hönnun 80

(15) 28.01.2021 (22) 09.11.2020 (21) H0002087 (54) Jólatré (51) 11.02 (73) Guðbjörg Káradóttir, Mávahlíð 16, 105 Reykjavík, Ísland (72) Guðbjörg Káradóttir, Mávahlíð 16, 105 Reykjavík, Ísland

(55)

1.2 1.3 1.1

1.4

Hugverkatíðindi 2.2021 Skráð landsbundin hönnun 81

(15) 28.01.2021 (22) 20.11.2020 (21) H0002090 (54) Hitaplatti (51) 07.06 (73) Sveinn Julian Sveinsson, Starengi 20, 112 Reykjavík, Ísland (72) Sveinn Julian Sveinsson, Starengi 20, 112 Reykjavík, Ísland

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4

Hugverkatíðindi 2.2021 Skráð landsbundin hönnun 82

(15) 28.01.2021 (22) 30.11.2020 (21) H0002091 (54) Skalanlegt demantsform á áttkants grunni (51) 32.0 (73) Ísak Winther, Stigahlíð 63, 105 Reykjavík, Ísland (72) Ísak Winther, Stigahlíð 63, 105 Reykjavík, Ísland

(55)

1.1 1.3

1.2

Hugverkatíðindi 2.2021 Skráð landsbundin hönnun 83

Hönnun

Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi. Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna.

(15) 19.02.2020 (11) DM/206461 (54) 1. Electronic cigarette (51) 27-07 (73) Japan Tobacco Inc., 2-1, Toranomon 2-chome, Minato-ku, 105-8422 Tokyo, Japan (72) Seiki ISHII, c/o SEIKI DESIGN STUDIO, LLC, 84, Nishinotoin-dori Sanjo-kudaru Ryusui-cho, Nakagyo-ku, Kyoto-shi, 604-8242, Kyoto, Japan (30) 27.08.2019, JP, 2019-018995 Bulletin nr.: 34/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 84

(15) 19.11.2019 (11) DM/209745 (54) 1. Controller add-on device (51) 21-01 (73) Sony Interactive Entertainment Inc., 1-7-1 Konan, Minato-ku, 108-0075 Tokyo, Japan (72) Arthur Kwun, 2207 Bridgepointe Pkwy, 94404, San Mateo, Bandaríkin; So Morimoto, 1-7-1 Konan, Minato-ku, 108-0075, Tokyo, Japan (30) 30.07.2019, US, 29/699,929 Bulletin nr.: 34/2020

(55)

1.3

1.1 1.2

1.4 1.5 1.6

1.7 1.9

1.8

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 85

(15) 28.07.2020 (11) DM/209831 (54) 1. Smoke generator for smoking of food (51) 07-02 (73) Matrøyk AS, Storgaten 85, 9008 Tromsø, Noregur (72) Øyvind Berg, Workinntoppen 20, 9016, Tromsø, Noregur Bulletin nr.: 35/2020

(55)

1.2

1.1 1.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 86

(15) 18.06.2020 (11) DM/209857 (54) 1.-2. Dehumidifier; 3.-4. Part of dehumidifer; 5.-8. Dehumidifier control panel (51) 23-04 (73) Meaco (U.K.) Limited, Meaco House Parklands, GU2 9JX Guildford, Bretland (72) Matthew EMERY-LAWS, The Agency of Design. F25 Parkhall Business Centre 40 Martell Road, SE21 8EN, London, Bretland; Christopher MICHAEL, Meaco (U.K.) Limited Meaco House Parklands, GU2 9JX, Guildford, Bretland Bulletin nr.: 35/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7 1.8 1.9

2.1 2.2 2.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 87

(55)

2.4 2.5 2.6

2.7 2.8 3.1

3.2 3.3 3.4

4.1 4.2 4.3

4.5 5.0 4.4

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 88

(55)

7.0 6.1 6.2

8.2 8.3 8.1

1.10 8.4

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 89

(15) 31.05.2020 (11) DM/209862 (54) 1. Above-waterline portion of motor boat (51) 12-06 (73) IGNAT VODOPIANOV, UL. PAVLA RADICA 44, 10000 ZAGREB, Króatía (72) IGNAT VODOPIANOV, UL. PAVLA RADICA 44, 10000, ZAGREB, Króatía Bulletin nr.: 35/2020

(55)

1.3

1.1 1.2

1.4 1.5 1.6

1.9

1.8 1.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 90

(55)

1.10

1.11 1.12

1.14 1.13 1.15

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 91

(15) 14.03.2019 (11) DM/209915 (54) 1. Stand for a photographic apparatus (51) 16-05 (73) PolarityTE, Inc., 1960 South 4250 West, 84104 Salt Lake City, UT, Bandaríkin (72) Ian Robinson, 7118 Sagebrush Way, 84121, Cottonwood Heights, UT, Bandaríkin; Natalie Kirk, 790 West 900 North Apt 1127, 84054, North Salt Lake, UT, Bandaríkin; Nikolai Sopko, 4776 Mile High Drive, 84124, Salt Lake City, UT, Bandaríkin Bulletin nr.: 35/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.8 1.7 1.9

1.10

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 92

(15) 09.10.2019 (11) DM/209998 (54) 1. Graphical user interface for display screen or portion thereof (51) 14-04 (73) Jiveworld, SPC, 100 Shoreline Hwy., Bldg. B, Suite 100, 94941 Mill Valley, Bandaríkin (72) Frank William Harrison, 7 Green Street, OX41YB, Oxford, Bretland (30) 12.04.2019, US, 29/687,424 Bulletin nr.: 36/2020

(55)

1.1

1.2 1.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 93

(15) 19.06.2020 (11) DM/210124 (54) 1.-2. Fastening device for rain screens (51) 08-08 (73) Beau D. Preston, 668 Clouds Way, 29732 Rock Hill, Bandaríkin (72) Beau D. Preston, 668 Clouds Way, 29732, Rock Hill, Bandaríkin Bulletin nr.: 37/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7 1.8 2.1

2.2 2.3

2.4

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 94

(55)

2.5 2.7

2.6

2.8

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 95

(15) 08.08.2019 (11) DM/210125 (54) 1. Gameboard (51) 21-01 (73) ALEXANDER SAVOYSKY, ul. A.Gubina, build. 28, ap. 42, 357736 Kislovodsk, Rússland; ERIK MAKKILL, Djankoisky pr., build. 5, ap. 3, room 3, 117623 Moscow, Rússland (72) ERIK MAKKILL, Djankoisky pr., build. 5, ap. 3, room 3, 117623, Moscow, Rússland; ALEXANDER SAVOYSKY, ul. A. Gubina, build 28, ap. 42, Kislovodsk, Rússland Bulletin nr.: 37/2020

(55)

1.1 1.2

1.3

1.5

1.4 1.6

1.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 96

(15) 10.06.2020 (11) DM/210134 (54) 1.-3. Modular sofa (51) 06-01 (73) PROSTORIA Ltd, Pustodol Začretski 19G, 49223 Sveti Križ Začretje, Króatía (72) Sven Jonke, Kastanienallee 100, 10435, Berlin, Þýskaland Bulletin nr.: 37/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

2.1 2.2 2.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 97

(55)

2.4 2.5 2.6

3.1 3.2 3.3

3.4 3.5 3.6

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 98

(15) 03.08.2020 (11) DM/210201 (54) 1.-11. Piece of toy constructor (51) 21-01 (73) Ravensburger AG, Robert-Bosch-Straße 1, 88214 Ravensburg, Þýskaland (72) Ralph Muenzer, Untere Mühlbachstraße 11, 88045, Friedrichshafen, Þýskaland (30) 25.03.2020, EM, 007770615-0006 Bulletin nr.: 38/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5

1.6

2.1

2.2

1.7

2.3

2.4 2.5

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 99

(55)

2.6 2.7 3.1

3.2 3.3 3.4

3.5 3.6 3.7

4.1 4.2 4.3

4.4 4.5 4.6

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 100

(55)

5.1 4.7 5.2

5.4 5.5 5.3

6.1 6.2 6.3

6.4 6.6 6.5

6.7 7.1 7.2

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 101

(55)

8.1 7.3 7.4

8.2 8.3 8.4

8.6

8.5 8.7

9.1

9.2 9.3

9.5 9.6

9.4

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 102

(55)

9.7 10.1 10.2

10.4

10.3 10.5

10.6 11.1 10.7

11.2 11.3

11.4

11.5 11.6 11.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 103

(15) 02.09.2020 (11) DM/210228 (54) 1.-12. Floor lamp; 13. Floor lamps; 14.-16. Floor lamp; 17.-20. Base of floor lamp; 21.-25. Floor lamp (51) 26-05 (73) ARES S.R.L. - SOCIO UNICO, Viale dell'Artigianato, 24, I-20881 Bernareggio, MONZA E BRIANZA, Ítalía (72) Michael ANASTASSIADES, c/o ARES S.R.L. - SOCIO UNICO Viale dell'Artigianato, 24, I-20881, Bernareggio, MONZA E BRIANZA, Ítalía (30) 05.03.2020, IT, 402020000000808 Bulletin nr.: 38/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7 2.1 2.2

2.3 2.4 2.5

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 104

(55)

2.6 2.7 3.1

3.2 3.3 3.4

3.5 3.6 3.7

4.1 4.2 4.3

4.4 4.5 4.6

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 105

(55)

4.7 5.1 5.2

5.3 5.4 5.5

5.6 5.7 6.1

6.2 6.3 6.4

6.5 6.6 6.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 106

(55)

7.1 7.2 7.3

7.4 7.5 7.6

7.7 8.1 8.2

8.3 8.4 8.5

8.6 8.7 9.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 107

(55)

9.2 9.3 9.4

9.5 9.6 9.7

10.1 10.2 10.3

10.4 10.5 10.6

10.7 11.1 11.2

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 108

(55)

11.3 11.4 11.5

11.6 11.7 12.1

12.2 12.3 12.4

12.5 12.6 12.7

13.1 13.2 13.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 109

(55)

13.4 13.5 13.6

13.7 14.1 14.2

14.3 14.4 14.5

14.6 14.7 15.1

15.2 15.3 15.4

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 110

(55)

15.5 15.6 15.7

16.1 16.2 16.3

16.4 16.5 16.6

16.7 17.1 18.1

19.1 20.1 21.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 111

(55)

22.1 23.1 24.1

25.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 112

(15) 02.09.2020 (11) DM/210231 (54) 1.-8. Floor lamp; 9.-12. Base of floor lamp; 13.-17. Floor lamp (51) 26-05 (73) ARES S.R.L. - SOCIO UNICO, Viale dell'Artigianato, 24, I-20881 Bernareggio, MONZA E BRIANZA, Ítalía (72) Michael ANASTASSIADES, c/o ARES S.R.L. - SOCIO UNICO Viale dell'Artigianato, 24, I-20881, Bernareggio, MONZA E BRIANZA, Ítalía (30) 05.03.2020, IT, 402020000000811 Bulletin nr.: 38/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7 2.1 2.2

2.3 2.4 2.5

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 113

(55)

2.6 2.7 3.1

3.2 3.3 3.4

3.5 3.6 3.7

4.1 4.2 4.3

4.4 4.5 4.6

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 114

(55)

4.7 5.1 5.2

5.3 5.4 5.5

5.6 5.7 6.1

6.2 6.3 6.4

6.5 6.6 6.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 115

(55)

7.1 7.2 7.3

7.4 7.5 7.6

7.7 8.1 8.2

8.3 8.4 8.5

8.6 8.7 9.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 116

(55)

10.1 11.1 12.1

13.1 14.1 15.1

16.1 17.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 117

(15) 02.09.2020 (11) DM/210236 (54) 1.-6. Wall lamp; 7.-18. Floor lamp; 19.-21. Wall lamp; 22.-23. Ceiling lamp (51) 26-05 (73) ARES S.R.L. - SOCIO UNICO, Viale dell'Artigianato, 24, I-20881 Bernareggio, MONZA E BRIANZA, Ítalía (72) Antonio CITTERIO, c/o ARES S.R.L. - SOCIO UNICO Viale dell'Artigianato, 24, I-20881, Bernareggio, MONZA E BRIANZA, Ítalía (30) 05.03.2020, IT, 402020000000814 Bulletin nr.: 38/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7 2.1 2.2

2.3 2.4 2.5

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 118

(55)

2.6 2.7 2.8

3.1 3.2 3.3

3.4 3.5 3.6

3.7 4.1 4.2

4.3 4.4 4.5

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 119

(55)

4.6 4.7 4.8

5.1 5.2 5.3

5.4 5.5 5.6

5.7 6.1 6.2

6.3 6.4 6.5

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 120

(55)

6.6 6.7 6.8

7.1 7.2 7.3

7.4 7.5 7.6

7.7 7.8 8.1

8.2 8.3 8.4

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 121

(55)

8.5 8.6 8.7

8.8 9.1 9.2

9.3 9.4 9.5

9.6 9.7 9.8

10.1 10.2 10.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 122

(55)

10.4 10.5 10.6

10.7 10.8 11.1

11.2 11.3 11.4

11.5 11.6 11.7

11.8 12.1 12.2

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 123

(55)

12.3 12.4 12.5

12.6 12.7 12.8

13.1 13.2 13.3

13.4 13.5 13.6

13.7 13.8 14.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 124

(55)

14.2 14.3 14.4

14.5 14.6 14.7

14.8 15.1 15.2

15.3 15.4 15.5

15.6 15.7 15.8

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 125

(55)

16.1 16.2 16.3

16.4 16.5 16.6

16.7 16.8 17.1

17.2 17.3 17.4

17.5 17.6 17.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 126

(55)

17.8 18.1 18.2

18.3 18.4 18.5

18.6 18.7 18.8

19.1 19.2 19.3

19.4 19.5 19.6

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 127

(55)

19.7 20.1 20.2

20.3 20.4 20.5

20.6 20.7 21.1

21.2 21.3 21.4

21.5 21.6 21.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 128

(55)

22.1 22.2 22.3

22.4 22.5 22.6

22.7 23.1 23.2

23.3 23.4 23.5

23.6 23.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 129 (15) 19.03.2020 (11) DM/207344 (54) 1.-8. Label (51) 19-08 (73) Barry Callebaut AG, Westpark, Pfingstweidstrasse 60, 8005 Zürich, Sviss (72) Sara Jones, The Pines, Parkham Lane, Brixham, TQ5 9JR, Devon, Bretland (30) 24.09.2019, WO, DM/205 365 Bulletin nr.: 39/2020

(55)

1.1 2.1 3.1

5.1 6.1 4.1

7.1 8.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 130

(15) 11.09.2020 (11) DM/210296 (54) 1.-6. Access control gate (51) 10-05 (73) Secunet Security Networks Aktiengesellschaft, Kurfürstenstraße 58, 45138 Essen, Þýskaland (72) Daniel Guhr, Dorfstraße 10, 08352, Raschau-Markersbach, Þýskaland; Frank Steffens, Unterste Kamp 1, 42549, Velbert, Þýskaland; Michael Schwaiger, Feistritztal 11/1, 4291, Lasberg, Austurríki; Sebastian Wolfram, Herweghstraße 18, 01157, Dresden, Þýskaland; Steffen Göbel, Löbauer Straße 2, 01099, Dresden, Þýskaland; Sebastian Wolfram, Herweghstraße 18, 01157, Dresden, Þýskaland; Steffen Göbel, Löbauer Straße 2, 01099, Dresden, Þýskaland (30) 22.04.2020, EM, 007830724 Bulletin nr.: 39/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 2.1 1.5

2.2 2.3 2.4

2.6 3.1 2.5

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 131

(55)

3.2 3.4

3.3

3.6 3.7

3.5

4.1 4.2 4.3

4.4 4.5

4.6

5.1 5.2 5.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 132

(55)

5.4 5.5

5.6

6.1 6.2 6.3

6.4 6.5

6.6

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 133

(15) 04.09.2020 (11) DM/210303 (54) 1. Television decoder (51) 14-03 (73) Sagemcom Broadband SAS, 250 Route de l'Empereur, 92500 Rueil-Malmaison, Frakkland (72) Olivier SCALA, c/o Sagemcom Broadband SAS 250 Route de l’Empereur, 92500, Rueil-Malmaison, Frakkland (30) 20.05.2020, EM, 007960265-0001 Bulletin nr.: 39/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 134

(15) 01.09.2020 (11) DM/210321 (54) 1. Hair dryer (51) 28-03 (73) Nombre GA.MA S.R.L. UNIPERSONALE, Via Sant'Alberto, 1714, 40018 San Pietro In Casale, Bolonia, Ítalía (72) Carlos José Ceva, Avda Andres Rolon 1107, San Isidro, Argentína Bulletin nr.: 39/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 135 (15) 16.09.2020 (11) DM/210434 (54) 1.-8. Packaging for foodstuffs (51) 09-03 (73) Godiva Belgium B.V. / S.R.L., Rue des vétérinaires 42D, 1070 Brussels, Belgía (72) Ali Ülker, Kisikli Mahallesi, Cesme Cikmazi Sokak, No:6/1, Üsküdar Istanbul, Tyrkland (30) 08.04.2020, EM, 007799176 Bulletin nr.: 40/2020

(55)

1.1 2.1 3.1

4.1 5.1 6.1

7.1 8.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 136 (15) 25.08.2020 (11) DM/210446 (54) 1.-10. Wall lamp (51) 26-05 (73) FLOS S.p.A., Via A. Faini, 2, I-25073 Bovezzo, BS, Ítalía (72) Michael ANASTASSIADES, c/o FLOS S.p.A., Via A. Faini, 2, I-25073, Bovezzo, BS, Ítalía (30) 03.03.2020, IT, 402020000000778 Bulletin nr.: 40/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7 2.1 2.2

2.3 2.4 2.5

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 137

(55)

2.6 2.7 3.1

3.2 3.3 3.4

3.5 3.6 3.7

4.1 4.2 4.3

4.4 4.5 4.6

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 138

(55)

4.7 5.1 5.2

5.3 5.4 5.5

5.6 5.7 6.1

6.2 6.3 6.4

6.5 6.6 6.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 139

(55)

7.1 7.2 7.3

7.4 7.5 7.6

7.7 8.1 8.2

8.3 8.4 8.5

8.6 8.7 9.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 140

(55)

9.2 9.3 9.4

9.5 9.6 9.7

10.1 10.2 10.3

10.4 10.5 10.6

10.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 141

(15) 13.07.2020 (11) DM/210471 (54) 1. Nebulizer (51) 24-02 (73) VIRUS GUARD IMEX DEZENFEKTAN DIS TICARET LTD. STI., Istanbul Ihtisas Serbest Bolge Yesilkoy Sb Mah., A Blok Sokak A Blok No:1/31 Bakirkoy ISTANBUL, Tyrkland (72) Alex Sahni, Uskumrukoy Mah., Ormanada Bul., Ormanada evleri sitesi No. 2AV Sariyer, Istanbul, Tyrkland Bulletin nr.: 41/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 142

(15) 15.09.2020 (11) DM/210522 (54) 1. Coffee filter [other than machine parts] (51) 07-02 (73) KOFFIE F. ROMBOUTS, naamloze vennootschap, Antwerpsesteenweg 136, 2630 Aartselaar, Belgía (72) Xavier Sylvain Rombouts, Bonaventurestraat 114, 1090, Jette, Belgía (30) 20.03.2020, EM, 007762356-0001 Bulletin nr.: 41/2020

(55)

1.3

1.1 1.2

1.4 1.5 1.6

1.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 143

(15) 16.04.2020 (11) DM/207937 (54) 1. Beverage bottle (51) 09-01 (73) Ganten (Shenzhen) Food and Beverage Group Co., Ltd., Via dei Bossi 4, 20121 Milano, Ítalía (72) Jing Liang Zhou, 2-3 Floor,No.3 Factory, High science and technology park, Longzhu Industrial, North Ring Road, Nansh, 518055, Shenzhen, Kína Bulletin nr.: 42/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 144

(15) 21.09.2020 (11) DM/210615 (54) 1.-2. Chair with armrests; 3. Easy chair; 4. Coffee table; 5. Chair with wooden seat; 6. Chair [seat]; 7. Chair with armrests; 8. Reclining armchair frame; 9. Reclining armchair; 10. Sofa-bed; 11. Low chair with armrests (51) 06-01; 06-03 (73) Prostoria d.o.o., Pustodol Začretski 19 G, 49 223 Sveti Križ Začretje, Króatía (72) Nikola Radeljković, Kopernikova 50, 10000, Zagreb, Króatía; Filip Despot, Ljudevita Gaja 2a, 10000, Zagreb, Króatía; Tihana Taraba, Martićeva 72, 10000, Zagreb, Króatía; Sven Jonke, Kastanienallee 100, 10435, Berlin, Þýskaland; Simon Morasi Piperčić, Matije Gupca 37, 42220, Novi Marof, Króatía; Filip Despot, Ljudevita Gaja 2a, 10000, Zagreb, Króatía; Tihana Taraba, Martićeva 72, 10000, Zagreb, Króatía; Neven Kovačić, Jankomir 22, 10 090, Zagreb, Króatía; Sanja Kovačić, Nova cesta 117, 10000, Zagreb, Króatía; Lea Aviani, Antuna Mihanovića 55, 21000, Split, Króatía; Simon Morasi Piperčić, Matije Gupca 37, 42220, Novi Marof, Króatía Bulletin nr.: 42/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

2.1 2.2 2.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 145

(55)

2.4 2.5 2.6

3.1 3.2 3.3

3.4 3.5 3.6

4.1 4.2 4.3

4.4 4.5 5.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 146

(55)

5.2 5.3 5.4

5.5 5.6 6.1

6.2 6.3 6.4

6.5 6.6 7.1

7.2 7.3 7.4

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 147

(55)

7.5 7.6 8.1

8.2 8.3 8.4

8.5 8.6 8.7

8.8 8.9 9.1

9.2 9.3 9.4

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 148

(55)

9.5 9.6 9.7

9.8 9.9 10.1

10.2 10.3 10.4

10.5 10.6 10.7

10.8 10.9 11.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 149

(55)

11.2 11.3 11.4

11.5 11.6 8.10

8.11 8.12 9.10

9.11 9.12 10.10

10.11 10.12

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 150

(15) 03.07.2020 (11) DM/210620 (54) 1.-2. Gaming terminal (51) 21-03 (73) iiRcade, Inc., 5250 Old Orchard Rd., Suite 300, 60077 Skokie, IL, Bandaríkin (72) Jong-Wook Shin, 2200 Birchwood Ave, 60091, Wilmette, IL, Bandaríkin (30) 01.06.2020, US, 29/719,630 Bulletin nr.: 46/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7 2.1 2.2

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 151

(55)

2.3 2.4 2.5

2.6 2.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 152

(15) 19.12.2019 (11) DM/210633 (54) 1.-3. LED work light for vehicles with infinity lens (51) 26-06 (73) Strands Group AB, Hagalundsvägen, 51172 Fritsla, Svíþjóð (72) Strands Fordonskomponenter AB, Hagalundsvägen, 51172, Fritsla, Svíþjóð Bulletin nr.: 42/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

2.1 2.2 2.3

3.1 3.2 3.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 153

(15) 04.05.2020 (11) DM/208576 (54) 1.-2. Beverage bottle (51) 09-01 (73) Sire Spirits, LLC, 264 West 40th Street, 15th Floor, 10018 New York, NY, Bandaríkin (72) 1: Curtis J. Jackson III, 264 West 40th Street, 15th Floor, 10018, New York, NY, Bandaríkin (30) 17.12.2019, US, 29/717,407; 16.01.2020, CA, 192468 Bulletin nr.: 45/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

2.1 2.2 2.3

2.4 2.5 2.6

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 154

(15) 04.05.2020 (11) DM/208577 (54) 1.-2. Beverage bottle (51) 09-01 (73) Sire Spirits, LLC, 264 West 40th Street, 15th Floor, 10018 New York, NY, Bandaríkin (72) Curtis J. Jackson, III, 264 West 40th Street, 15th Floor, 10018, New York, NY, Bandaríkin (30) 17.12.2019, US, 29/717,437; 16.01.2020, CA, 192469 Bulletin nr.: 45/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4

1.5 1.6

2.1 2.2 2.3

2.4

2.5 2.6

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 155

(15) 04.05.2020 (11) DM/208887 (54) 1.-2. Inhalation device (51) 24-04 (73) Neutec Ilac San Tic AŞ, Yıldız Teknik Universitesi Davutpaşa Kampüsü Teknoloji Geliştirme Bölgesi D1 Blok Kat 3 Esenler, 34220 Istanbul, Tyrkland (72) Mahmut Bilgiç, General Ali Rıza Gürcan Cad. Merter İş Merkezi Bağımsız Bölüm; Merter-Güngören, Istanbul, Tyrkland (30) 07.11.2019, TR, 2019/07092 Bulletin nr.: 45/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7 1.8 1.9

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 156

(55)

2.1 2.2 2.3

2.4 2.5 2.6

2.7 2.8 2.9

1.10 2.10

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 157

(15) 09.04.2020 (11) DM/211007 (54) 1. Soap (51) 28-02 (73) Da-in Park, (Ganseok-dong) 1st floor, 21, Juan-ro 241beon-gil, Namdong-gu, 21506 Incheon, Suður Kórea (72) Da-in Park, (Ganseok-dong) 1st floor, 21, Juan-ro 241beon-gil, Namdong-gu, 21506, Incheon, Suður Kórea (30) 13.01.2020, KR, 3020200001492 Bulletin nr.: 45/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 158

(15) 22.10.2020 (11) DM/211014 (54) 1.-2. Perfume bottle packaging (51) 09-03 (73) Lahcene FARES, 3 rue Albert Jacquard, 92230 Gennevilliers, Frakkland (72) Lahcene FARES, 3 rue Albert Jacquard, 92230, Gennevilliers, Frakkland Bulletin nr.: 45/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5 1.6

1.7 2.1 2.2

2.4 2.5 2.6

2.7 2.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 159

(15) 15.11.2019 (11) DM/211021 (54) 1. Hardware cryptocurrency wallet (51) 14-02 (73) Mikhail Kirillov, ul. Fevralskaya, d. 10/27, kv. 61, RU-142116 Podolsk, Rússland (72) Mikhail Yurievich Kirillov, ul. Fevralskaya, d. 10/27, kv. 61, RU-142116, Podolsk, Rússland Bulletin nr.: 45/2020

(55)

1.1 1.2 1.3

1.4 1.5

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 160

(15) 02.04.2020 (11) DM/211122 (54) 1. Wind chime (51) 11-02 (73) Johan Lambertus Kamperman, Hobbemastraat 16, 7141 XD Groenlo, Holland (72) Johan Lambertus Kamperman, Hobbemastraat 16, 7141 XD, Groenlo, Holland Bulletin nr.: 46/2020

(55)

1.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 161

(15) 14.06.2019 (11) DM/211139 (54) 1. Shirt; 2. Set of shirts; 3. T-shirt (51) 02-02 (73) Steffie Johanna Catharina Antonia Christiaens, Broekhuizerweg 24A, 5866 BA Swolgen, Holland (72) Steffie Christiaens, Broekhuizerweg 24A, 5866 BA, Swolgen, Holland Bulletin nr.: 47/2020

(55)

1.1 1.3 1.2

1.4

2.1 2.2

3.1 3.2

2.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Alþjóðlegar hönnunarskráningar 162

Hönnun

Endurnýjuð hönnun

Eftirtalin skráð hönnun hefur verið endurnýjuð:

221/2001, 26/2015, 27/2015, 2/2016, 9/2016, 10/2016, 11/2016, 12/2016

DM/073865, DM/088931, DM/088969, DM/088984, DM/089059, DM/091959

Hugverkatíðindi 2.2021 Endurnýjuð hönnun 163

Einkaleyfi

Veitt einkaleyfi (B)

Einkaleyfi veitt á Íslandi skv. 20. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi. Andmæli gegn einkaleyfi má bera upp við Hugverkastofuna innan 9 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar, skv. 21. gr. laganna.

(51) A01K 75/00; A01K 73/02; D04G 1/00 (11) 3026 (45) 15.02.2021 (41) 20.10.2017 (22) 21.04.2017 (21) 050176 (54) Endurbætt útfærsla á trollpoka (73) Hampiðjan hf., Skarfagörðum 4, 104 Reykjavík, Íslandi (72) Guðmundur Gunnarsson, Hafnarfirði, Íslandi; Hermann Guðmundsson, Akureyri, Íslandi; (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi (30) 20.04.2016, US, 62/325,338 (86) -

Hugverkatíðindi 2.2021 Veitt einkaleyfi (B) 164

Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

Evrópsk einkaleyfi sem öðlast hafa gildi á Íslandi í samræmi við 77. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi. Andmæli gegn evrópsku einkaleyfi má bera upp við Evrópsku einkaleyfastofuna innan 9 mánaða frá því að tilkynnt var um veitingu einkaleyfisins.

(11) IS/EP 3610875 T3 (11) IS/EP 3038633 T3 (51) A61K 31/4433; A61P 29/00; A61P 9/00; A61P 11/00; (51) A61K 38/00; C07K 14/47 A61P 13/00; A61P 25/00; A61P 37/00; C07D 405/04 (54) STÖÐUG FJÖLPEPTÍÐ SEM BINDAST VIÐ MANNA (54) ÓPÍÓÍÐVIÐTAKA (MOR) ÖRVA SALT, FÚMARATSALT I MAGNAÞÁTT C5 KRISTALFORM ÞESS OG FRAMLEIÐSLUAÐFERÐ (73) IPC Research, LLC, 251 Little Falls Drive Wilmington, ÞESS New Castle, DE 19808-1674, Bandaríkjunum (73) Jiangsu Hengrui Medicine Co., Ltd., No. 7 Kunlunshan (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Road Economic and Technological Development Zone, Íslandi Lianyungang, Jiangsu 222047, Kína (30) 28.08.2013, SE, 1350986 (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (80) - Íslandi (86) 28.08.2014, 14765883.5 (30) 14.04.2017, CN, 201710242119 (80) - (86) 13.04.2018, 18784878.3 (11) IS/EP 3304087 T3 (51) G01N 33/68; G01N 33/564 (54) Sjúkdómsgreining á síþreytu með beitingu (11) IS/EP 2884999 T3 mótefnagreiningar sem beinist að beta-adrenavirkum (51) C07K 14/725; C07K 16/28; C07K 16/32; C07K 14/715; viðtökum C07K 14/705 (73) CellTrend GmbH, Im Biotechnologiepark, (54) AÐFERÐ OG SAMSETNINGAR TIL 14943 Luckenwalde, Þýskalandi; FRUMUÓNÆMISMEÐFERÐAR Charité - Universitätsmedizin Berlin, Charitéplatz 1, (73) Fred Hutchinson Cancer Research Center, 10117 Berlin, Þýskalandi 1100 Fairview Avenue North, Mailstop J2-110, Seattle, (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík WA 98109-1024, Bandaríkjunum; (30) 26.05.2015, EP, 15169232 Seattle Children's Hospital, dba Seattle Children's (80) - Research Institute, 1900 9th Avenue, Seattle, WA 98101, (86) 24.05.2016, 16724428.4 Bandaríkjunum (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi (11) IS/EP 3494108 T3 (30) 20.08.2012, US, 201261691117 P (51) C07D 303/36; C01G 45/00 (80) - (54) Efnasmíði á (S)-2-amínó-4-metýl-1-((R)-2-metýloxíran- (86) 20.08.2013, 13753495.4 2-ýl)-pentan-1-óni og lyfjafræðilega viðunandi söltum þar af (73) Amgen Inc., One Amgen Center Drive, Thousand Oaks, (11) IS/EP 3008039 T3 CA 91320, Bandaríkjunum (51) C07D 211/76; A61K 31/45; A61P 35/00; C07C 309/04; (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík C07D 498/04 (30) 05.08.2016, US, 201662371686 P; (54) KRISTALLAFORM AF MDM2 HEMLI 25.07.2017, US, 201762536862 P (73) AMGEN INC., One Amgen Center Drive, (80) - Thousand Oaks, CA 91320-1799, Bandaríkjunum (86) 03.08.2017, 17751954.3 (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi (30) 10.06.2013, US, 201361833196 P (11) IS/EP 2811835 T3 (80) - (51) A21B 3/13; A21D 8/06 (86) 09.06.2014, 14735785.9 (54) Aðferð til að framleiða bakkelsi (73) Hobel, Michael, Feldweg 50, 4063 Hörsching, Austurríki; (11) IS/EP 3419628 T3 Kraihamer, Norbert, Augstraße 32, 5163 Mattsee, (51) A61K 31/675; A61K 31/4375; A61P 31/04 Austurríki; (54) MEÐAL TIL MEÐFERÐAR Á Augendopler, Peter, Grenzgasse 11, 1130 Wien, SYKURSÝKISFÓTASÝKINGUM Austurríki; (73) Debiopharm International SA, Forum "après-demain" H.U. Privatstiftung, Renngasse 1, 1010 Wien, Austurríki Ch. Messidor 5-7, 1002 Lausanne, Sviss (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (30) 06.02.2012, AT, 500242012 Íslandi (80) - (30) 26.02.2016, EP, 16157688; 26.02.2016, EP, 16157685 (86) 29.01.2013, 13713716.2 (80) - (86) 27.02.2017, 17709388.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 165

(11) IS/EP 3221495 T3 (11) IS/EP 3340973 T3 (51) C25C 3/10 (51) A61K 31/155; A61K 31/19; A61K 31/195; C07C 279/14; (54) Álkerskápa með lágan prófíl og aðferð til að auka C07C 57/15 framleiðslugetu álkeraraðar (54) Lyfjafræðilega viðunandi sölt af ß-guanidínóprópíonsýru (73) Hatch Ltd., 2800 Speakman Drive, Mississauga, með bættum eiginleikum og notkun þeirra Ontario L5K 2R7, Kanada (73) Rgenix, Inc., 310 East 67th Street Suite 1-12, New York, (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík NY 10065, Bandaríkjunum (30) 21.11.2014, US, 201462082898 P (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (80) - (30) 25.08.2015, US, 201562209624 P (86) 20.11.2015, 15860668.1 (80) - (86) 25.08.2016, 16840104.0

(11) IS/EP 2894151 T3 (51) C07D 233/72; C07D 233/84; C07D 233/86; (11) IS/EP 3238548 T3 A61K 31/4164; A61K 31/4166; A61K 31/4178; (51) A23L 7/10; A23L 7/104; A23L 11/00; A61K 36/9068; A61P 5/28; A61P 35/00 A61K 36/88; A61K 36/9066; A61K 36/8998; (54) IMÍDASÓLÍN AFLEIÐUR, AÐFERÐIR TIL FRAMLEIÐSLU A61K 36/899; A61K 36/48; A61K 36/46; A61K 36/42; ÞEIRRA OG NOTKUN ÞEIRRA VIÐ LÆKNINGAR A61K 36/40; A61K 36/185; A61K 36/11; A61K 36/07; (73) Shanghai Hengrui Pharmaceutical Co. Ltd., A61K 36/04; A61K 36/03; A61K 9/20; A61P 1/10; 279 Wenjing Road, Minhang District Shanghai 200245, A61P 3/02 Kína; (54) Aðferð til þess að framleiða hráar töflur með gerjuðum Jiangsu Hengrui Medicine Co. Ltd., No. 7 Kunlunshan steinefnum sem gagnast til þess að bæta hægðatregðu Road Economic and Technological Development Zone og endurheimt frá þreytu, og framleiðsla slíkra hrárra Lianyungang, Jiangsu 222047, Kína taflna með gerjuðum steinefnum sem þannig fást (74) Novagraaf Brevets, Bâtiment O2, 2 rue Sarah Bernhardt (73) Na, Chin Keol, 7 Gachonseo 4-gil Mulgeum-eup, CS 90017, 92665 Asnières sur Seine Cedex, Frakklandi Yangsan-si, Gyeongsangnam-do 50603, Suður Kóreu (30) 04.09.2012, CN, 201210323870 (74) Greg Sach, Siedlungsstr. 4a, 85253 Erdweg, Þýskalandi (80) - (30) 30.06.2015, KR, 20150092978 (86) 26.08.2013, 13835193.7 (80) - (86) 30.06.2016, 16818239.2

(11) IS/EP 3279313 T3 (51) C12N 9/12; C07K 14/25; C12N 1/20; C12N 1/21; (11) IS/EP 2149105 T3 A61K 35/74; A61K 39/02; A61K 39/00; A61K 35/12; (51) G06K 9/00; A61K 49/00 A61P 1/00; A61P 1/04; A61P 1/12; A61P 1/14; (54) AÐFERÐ TIL AÐ TELJA OG LIÐSKIPTA VEIRUHLUTUM Í A61P 31/04; A61P 37/04; C12N 9/10 MYND (54) Ofurblöðru sígellustofnar (73) Intelligent Virus Imaging Inc., Fasth Law Offices 26 (73) GlaxoSmithKline Biologicals S.A., Rue de l'Institut, 89, Pinecrest Plaza, Suite 2, Southern Pines, 1330 Rixensart, Belgíu NC 28387-4301, Bandaríkjunum (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (30) 28.09.2009, GB, 0917002 Íslandi (80) - (30) 30.05.2007, US, 940870 P (86) 28.09.2010, 17168855.9 (80) - (86) 25.04.2008, 08746847.6

(11) IS/EP 3221349 T3 (51) C07K 16/18; C07K 14/435; G01N 33/53 (11) IS/EP 3507282 T3 (54) Mannaðlöguð tau mótefni í Alzheimer sjúkdómi (51) C07D 401/04 (73) Axon Neuroscience SE, 4, Arch Makariou & Kalogreon (54) AÐFERÐ TIL AÐ FRAMLEIÐA INDÓLKARBOXAMÍÐ Nicolaides Sea View City 5th Floor, office 506, EFNASAMBÖND 6016 Larnaca, Kýpur (73) Bristol-Myers Squibb Company, Route 206 and (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík Province Line Road, Princeton, NJ 08543, (30) 19.11.2014, US, 201462081809 P Bandaríkjunum (80) - (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (86) 18.11.2015, 15837211.0 Íslandi (30) 02.09.2016, US, 201662382938 P (80) - (86) 31.08.2017, 17772790.6

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 166

(11) IS/EP 2525827 T3 (11) IS/EP 3245877 T3 (51) A61K 9/48; A61K 31/4545; A61P 37/08; A61K 9/107 (51) A23G 9/28; A23G 9/22 (54) LYFJABLÖNDUR AF LÓRATADÍNI TIL HYLKJUNAR OG (54) Innbyggt vélknúið drifkerfi til skömmtunar á mjúkum SAMSETNINGAR ÞEIRRA skammti (73) Catalent Ontario Limited, 2125 Ambassador Drive, (73) H. C. DUKE & SON, LLC, 2116 Eighth Avenue, Windsor, ON N9C 3R5, Kanada East Moline, IL 61244, Bandaríkjunum (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (74) Novagraaf Brevets, Bâtiment O2, 2 rue Sarah Bernhardt Íslandi CS 90017, 92665 Asnières sur Seine Cedex, Frakklandi (30) 19.01.2010, CA, 2690490 (30) 18.05.2016, US, 201662338047 P (80) - (80) - (86) 18.01.2011, 11734280.8 (86) 18.05.2017, 17171764.8

(11) IS/EP 2877155 T3 (11) IS/EP 3161004 T3 (51) A61K 9/00; A61K 47/34; A61K 31/485 (51) C07K 16/28; C07K 16/46 (54) Ópíóíð-samsetningar (54) Mótefnatvenndir sem eru tengdar saman með (73) Camurus AB, Ideon Science Park, 223 70 Lund, Svíþjóð samgildum tengjum og hafa ónæmisvirkni gegn PD-1 og (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík LAG-3, og aðferðir við notkun þeirra (30) 26.07.2012, US, 201213558463; (73) MacroGenics, Inc., 9704 Medical Center Drive, 28.03.2013, US, 201361806185 P Rockville, MD 20850, Bandaríkjunum (80) - (74) Novagraaf Brevets, Bâtiment O2, 2 rue Sarah Bernhardt (86) 26.07.2013, 13744494.9 CS 90017, 92665 Asnières sur Seine Cedex, Frakklandi (30) 26.06.2014, US, 201462017467 P (80) - (11) IS/EP 3593788 T3 (86) 19.06.2015, 15811659.0 (51) A61K 9/00; A61K 47/14; A61K 9/08; A61K 31/5575; A61P 27/06 (54) Augnsamsetningar sem innihalda nituroxíðlosandi (11) IS/EP 2983465 T3 prostamíð (51) A01K 5/02; A01K 29/00 (73) Nicox S.A., Drakkar 2 - Bât D 2405 route des Dolines - (54) KERFI TIL AÐ ÁKVARÐA FÓÐURNEYSLU A.M.K. EINS CS 10313 Sophia Antipolis, 06560 Valbonne, Frakklandi DÝRS (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (73) Viking Genetics FmbA, Ebeltoftvej 16, Drastrup, (30) 12.07.2018, EP, 18290082 8960 Randers SØ, Danmörku (80) - (74) Budde Schou A/S, Dronningens Tværgade 30, (86) 10.07.2019, 19185400.9 1302 Copenhagen K, Danmörku (30) 10.04.2013, DK, 201370195 (80) - (11) IS/EP 3263530 T3 (86) 10.04.2014, 14720886.2 (51) C02F 1/56; C02F 1/72; E02B 15/04; E04H 4/00; E04H 4/16; C02F 103/42 (54) Byggingarvirki, sem inniheldur meira vatnsmagn en (11) IS/EP 3498328 T3 15.000 m³, til notkunar við afþreyingu (51) A61M 16/12; A61M 16/20; F17C 13/00 (73) Crystal Lagoons (Curaçao) B.V., Kaya W.F.G. (Jombi), (54) TÆKI TIL AÐ VIRKJA SKRÁÐAN LOKA OG HÁÞRÝSTA Mensing 14, Curaçao HYLKJASAMSTÆÐU MEÐ KRAGA OG TIL AÐ VIRKJA (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík LÍNULEGA MEÐ BULLUSAMSTÆÐU Í (30) 21.11.2006, CL, 200603225 VÖKVASAMBANDI VIÐ TÆKI TIL AÐ STÝRA (80) - LYFJAGJÖF (86) 16.11.2007, 17175638.0 (73) Mallinckrodt Hospital Products IP Limited, Damastown Industrial Estate Mulhuddart, Dublin 15, Írlandi (74) Budde Schou A/S, Dronningens Tværgade 30, (11) IS/EP 3337820 T3 1302 Copenhagen K, Danmörku (51) C07K 16/06; C07K 16/22 (30) - (54) Bætt endurumbrotsferli fyrir mótefnabúta (80) - (73) Lupin Limited, Kalpataru Inspire 3rd Floor Off Western (86) 27.05.2009, 18200498.6 Express Highway Santacruz (East) Maharashtra, Mumbai 400 055, Indlandi (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (11) IS/EP 3517081 T3 (30) 17.08.2015, IN, 3118MU2015 (51) A61F 9/007; A61F 9/01; A61N 5/067; A61F 9/013; (80) - A61N 5/06; A61F 9/008; A61N 7/00; A61B 18/14 (86) 17.08.2016, 16766389.7 (54) Beiting rafsegulgeislunar á lithimnu manna (73) Homer, Gregg, 668 North Coast Highway Suite 1371, Laguna Beach, CA 92651, Bandaríkjunum (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (30) 25.04.2012, US, 201213456111 (80) - (86) 25.04.2013, 19153292.8

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 167

(11) IS/EP 3460075 T3 (11) IS/EP 3540331 T3 (51) C12Q 1/68; C12Q 1/6825 (51) F24T 10/00 (54) Lífefnafræðilega virkt rafeindatæki (54) Jarðvarmavirkjun sem hægt er að tengja við (73) Illumina, Inc., 5200 Illumina Way, San Diego, CA 92122, jarðhitaborholu Bandaríkjunum (73) APMH Invest IV A/S, Esplanaden 50, (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík 1263 København K, Danmörku (30) 15.07.2014, US, 201462024856 P; (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík 27.10.2014, US, 201462069198 P; (30) 16.03.2018, DK, PA201870171 14.05.2015, US, 201562161709 P; (80) - 05.06.2015, US, 201562171523 P (86) 14.03.2019, 19162822.1 (80) - (86) 14.07.2015, 18191032.4 (11) IS/EP 2463050 T3 (51) B23K 3/08; B23K 1/008; H05K 3/34; B23K 101/42; (11) IS/EP 3484779 T3 B23K 1/00; B23K 101/36 (51) B65D 1/02; B29B 17/00 (54) Túða fyrir hitunar- eða kælitæki, hitunar- eða kælitæki (54) AÐFERÐ TIL AÐ FESTA SAMÞJAPPAÐAR með þannig túðu PLASTFLÖSKUR ÆTLAÐAR TIL ENDURVINNSLU, OG (73) Senju Metal Industry Co., Ltd, 23 Senju-Hashido-cho SAMÞJÖPPUÐ PLASTFLASKA Adachi-ku, Tokyo 120-8555, Japan (73) Amsellem, Maurice Moshé, 32/1 HeBelyar Street, (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík 6299807 Tel-Aviv, Ísrael; (30) 24.09.2009, JP, 2009219542 Amsalem, Yaakov, 32/1 HeBelyar Street, (80) - 6299807 Tel-Aviv, Ísrael (86) 03.08.2010, 10818625.5 (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi (30) 17.07.2016, IL, 24680916 (11) IS/EP 3325011 T3 (80) - (51) A61K 39/395; C07K 16/28; C07K 16/18; C12N 15/09; (86) 27.04.2017, 17721867.4 A61P 25/28 (54) Samrunaprótein úr bútum mannapróteina til að skapa fjölliðaðar ónæmisglóbúlín fc samsetningar með aukna (11) IS/EP 3466949 T3 bindigetu gagnvart komplement próteinum (51) C07D 471/04; A61K 31/437; A61P 35/00 (73) Gliknik Inc., 801 W. Baltimore Street, Suite 501A, (54) ÞRÍHRINGLAGA EFNASAMBAND SEM Baltimore, MD 21201, Bandaríkjunum KRABBAMEINSLYF (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (73) Bristol-Myers Squibb Company, Route 206 and (30) 24.07.2015, US, 201562196478 P Province Line Road, Princeton, NJ 08543, (80) - Bandaríkjunum (86) 22.07.2016, 16831166.0 (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi (30) 24.12.2013, US, 201361920500 P (11) IS/EP 3450656 T3 (80) - (51) E04H 4/00; E04H 4/12 (86) 23.12.2014, 18192207.1 (54) Sundlaug sem hefur frárennslisrauf (73) BERNDORF BÄDERBAU, s.r.o., Bystrice 1312, 739 95 Bystrice Nad Olsi, Tékklandi (11) IS/EP 3352981 T3 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (51) B31F 1/28; B65H 23/18; B65H 35/02; B65H 35/08 (30) 28.08.2017, CZ, 201734051 U (54) TÆKJABÚNAÐUR TIL VINNSLU Á BYLGJUPAPPÍR (80) - (73) DS Smith Packaging Ltd, 350 Euston Road, (86) 10.04.2018, 18000338.6 London NW1 3AX, Bretlandi (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (30) 22.09.2015, GB, 201516772; (11) IS/EP 3259255 T3 02.03.2016, GB, 201603626 (51) C07D 263/34; A61K 31/421; A61P 9/12 (80) - (54) (2R,4R)-5-(5'-klór-2'-flúrbífenýl-4-ýl)-2-hýdroxý-4-[(5- (86) 27.07.2016, 16747563.1 metýloxasól-2-karbónýl)amínó]pentanósýra (73) Theravance Biopharma R&D IP, LLC, 901 Gateway Boulevard, South San Francisco, (11) IS/EP 3346031 T3 CA 94080, Bandaríkjunum (51) D01F 1/09; D01F 1/10; D01F 6/04; A01K 61/60 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (54) Fjölvirkt samsett fjölliðugarn (30) 19.02.2015, US, 201562118067 P (73) Garware-Wall Ropes Limited, Plot No.11, (80) - Block D-1 MIDC, Chinchwad, (86) 12.02.2016, 16708268.4 411019 Pune Maharashtra, Indlandi (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 10.01.2017, IN, 201721000962 (80) - (86) 12.09.2017, 17190667.0

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 168

(11) IS/EP 3263581 T3 (11) IS/EP 3464065 T3 (51) C07K 1/00; C07K 16/00; C12P 21/04 (51) B64C 39/02; B64D 17/80 (54) Samsetningar og aðferðir til ónæmisstillingar í lífveru (54) Búnaður ómannaðs loftfars (UAV) með (73) University of Connecticut, 263 Farmington Avenvue, endurheimtarkerfi Farmington, CT 06030, Bandaríkjunum (73) Svarmi ehf., Arleyni 22, 112 Reykjavik, Íslandi (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 17.05.2005, US, 681663 P (30) 31.05.2016, EP, 16172065 (80) - (80) - (86) 17.05.2006, 17182599.5 (86) 30.05.2017, 17725640.1

(11) IS/EP 3359108 T3 (11) IS/EP 3226842 T3 (51) A61H 1/02 (51) A61K 9/14; A61K 9/20; A61P 13/08; A61P 35/00; (54) TÆKI OG AÐFERÐ FYRIR FÓTAÆFINGAR A61P 35/04 (73) VQ Innovation, Valhallavägen 55 Lgh 1502, (54) Krabbameinshemjandi samsetningar 114 22 Stockholm, Svíþjóð (73) Aragon Pharmaceuticals, Inc., 10990 Wilshire Blvd, (74) Basck, 50-60 Station Road, CB1 2JH Cambridge, Suite 300, Los Angeles, CA 90024, Bandaríkjunum Cambridgeshire, Bretlandi (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 09.10.2015, SE, 1530153 (30) 05.12.2014, EP, 14196591 (80) - (80) - (86) 09.10.2016, 16795450.2 (86) 03.12.2015, 15817642.0

(11) IS/EP 3314062 T3 (11) IS/EP 3363433 T3 (51) E02F 9/28 (51) A61K 31/232; A61P 9/00; A61P 9/10; A61K 45/06; (54) KERFI SLITHLUTAR OG AÐFERÐ TIL ÞESS AÐ LÆSA A61K 31/397 SLITHLUT (54) Aðferðir til að minnka hættuna á hjarta- og æða-tilviki í (73) Combi Wear Parts AB, Box 205, 681 24 Kristinehamn, einstaklingi sem er í statín-meðferð með því að nota Svíþjóð eikósapentensýru-etýlester (74) Tactical IPR AB, Fredsgatan 24A, 703 62 Örebro, (73) Amarin Pharmaceuticals Ireland Limited, Svíþjóð 2 Pembroke House Upper Pembroke Street 28-32, (30) 26.06.2015, SE, 1530100 Dublin 2, Írlandi (80) - (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (86) 15.06.2016, 16814808.8 (30) 29.06.2012, US, 201261666447 P (80) - (86) 28.06.2013, 17206714.2 (11) IS/EP 3466955 T3 (51) C07D 498/04; C07D 513/04; C07D 519/00; A61K 31/437; A61P 35/00 (11) IS/EP 3206497 T3 (54) Aðferð við að framleiða oxasóló[4,5-b]pýridín og þíasóló (51) A61K 33/04; A61K 31/122; A61K 31/17; A61K 31/19; [4,5-b]pýridín afleiður sem IRAK4 hemla til að A61K 31/327; A61K 31/4015; A61K 31/555; meðhöndla krabbamein A61K 31/60; A61K 35/04; A61K 9/00; A61P 27/02; (73) Aurigene Discovery Technologies Limited, A61P 43/00; A61K 9/06 39-40 KIADB Industrial Area Electronic City Phase-II (54) Samsetningar og aðferðir til meðhöndlunar á vanvirkni Hosur Road, Bangalore 560100, Indlandi trefjaleppskirtils (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (73) OPHTHALMICS LTD, 5, Droyanov Street, (30) 13.01.2014, IN, 158CH2014; 6314305 Tel Aviv, Ísrael 20.06.2014, IN, 3000CH2014 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (80) - (30) 19.10.2014, US, 201462065716 P; (86) 12.01.2015, 18190333.7 05.06.2015, US, 201514732622 (80) - (86) 16.10.2015, 15852086.6 (11) IS/EP 3303114 T3 (51) B63B 7/08 (54) Vatnsíþróttatæki (11) IS/EP 3494960 T3 (73) WBV Weisenburger Bau+Verwaltung GmbH, (51) A61K 9/00; A61K 47/10; A61K 31/131; A61K 9/06; Werkstraße 11, 76437 Rastatt, Þýskalandi A61P 17/00 (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (54) Stöðgaðar samsetningar af alkýleringarmiðlum og (30) 03.06.2015, DE, 102015108863 aðferðir til notkunar á þeim (80) - (73) Helsinn Healthcare SA, Via Pian Scairolo 9, (86) 02.06.2016, 16732240.3 6912 Lugano-Pazzallo, Sviss (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 27.03.2008, US, 3984008 P (80) - (86) 11.03.2009, 18214529.2

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 169

(11) IS/EP 3470086 T3 (11) IS/EP 2925324 T3 (51) A61K 47/68; C07D 519/00; A61P 39/00; A61P 35/00 (51) A61K 31/495; A61P 25/18 (54) Pýrrólóbensódíasepín og tengiefnasambönd þeirra (54) TRANS-4-{2-[4-(2,3-DÍKLÓRÓFENÝL)-PÍPERASÍN-1- (73) MEDIMMUNE LIMITED, Milstein Building Granta Park, ÝL]-ETÝL}-N,N-DÍMETÝLKARBAMÓÝL- Cambridge CB21 6GH, Bretlandi SÝKLÓHEXÝLAMÍN TIL MEÐHÖNDLUNAR Á AÐAL (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík NEIKVÆÐUM EINKENNUM GEÐKLOFA (30) 12.10.2012, US, 201261712924 P (73) Richter Gedeon Nyrt., Gyömröi út 19-21., (80) - 1103 Budapest, Ungverjalandi (86) 11.10.2013, 18187765.5 (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi (30) 29.11.2012, HU, P1200691 (11) IS/EP 3544637 T3 (80) - (51) A61K 47/69; A61K 47/64; A61P 31/04; A61K 39/095; (86) 28.11.2013, 13805597.5 A61K 39/015; A61K 39/112; A61P 33/06 (54) Náttúruleg OMV-mótefnavaka tengiefnasambönd og notkun þeirra (11) IS/EP 3542812 T3 (73) GlaxoSmithKline Biologicals S.A., Rue de l'Institut, 89, (51) A61K 38/14; A61K 47/26; A61K 9/08; A61P 31/04 1330 Rixensart, Belgíu (54) GLÝKÓPEPTÍÐ SAMSETNINGAR (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (73) Xellia Pharmaceuticals ApS, Dalslandsgade 11, (30) 25.11.2016, GB, 201619949; 2300 Copenhagen S, Danmörku 27.07.2017, GB, 201712101 (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (80) - Íslandi (86) 23.11.2017, 17816489.3 (30) 06.11.2014, US, 201462076400 P; 30.05.2015, US, 201562168749 P (80) - (11) IS/EP 3151672 T3 (86) 06.11.2015, 19174849.0 (51) C12N 5/0783; A61P 1/18; A61P 11/00; A61P 15/00; A61P 17/00; A61P 25/00; A61P 35/00; A61P 35/02; A61P 13/10 (11) IS/EP 3102575 T3 (54) Endurbættar T frumusamsetningar (51) A61P 19/00; A61P 19/02; A61P 29/00; A61P 35/00; (73) Bluebird Bio, Inc., 60 Binney Street, Cambridge, A61P 37/00; A61P 37/06; A61P 37/08; H04L 29/08; MA 02142, Bandaríkjunum H04W 4/80; H04W 8/24; H04W 92/18; C07D 471/04; (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík A61K 31/541; A61P 43/00; H04L 29/06 (30) 06.06.2014, US, 201462008957 P (54) NÝ SÖLT OG LYFJASAMSETNINGAR ÞEIRRA TIL (80) - MEÐFERÐAR VIÐ BÓLGUSJÚKDÓMUM (86) 05.06.2015, 15802488.5 (73) Galapagos NV, Generaal De Wittelaan L11/A3, 2800 Mechelen, Belgíu (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (11) IS/EP 3681864 T3 Íslandi (51) C07D 213/71; C07D 215/36; C07D 231/56; (30) 07.02.2014, GB, 201402071 C07D 401/12; C07D 235/28; C07D 471/04; (80) - C07D 213/64; C07C 311/45; A61P 11/00; (86) 04.02.2015, 15704974.3 A61K 31/4709 (54) Stillar himnuspannandi leiðnistýriprótíns fyrir slímseigjusjúkdóm og notkunaraðferðir (11) IS/EP 2345410 T3 (73) AbbVie Overseas S.à r.l., 26 Boulevard Royal, (51) A61K 31/426; A61K 47/02; A61K 47/10; A61K 47/12; 2449 Luxembourg, Lúxemborg; A61K 47/14; A61K 47/18; A61K 47/22; A61K 47/26; Galapagos NV, Generaal De Wittelaan L11/A3, A61K 47/32; A61K 47/34; A61K 47/38; A61P 3/10; 2800 Mechelen, Belgíu A61P 13/10 (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (54) LYFJASAMSETNING FYRIR BREYTTA LOSUN (30) 14.09.2017, US, 201762558430 P; (73) Astellas Pharma Inc., 5-1, Nihonbashi-Honcho 2- 21.12.2017, US, 201762608846 P chome, Chuo-ku Tokyo 103-8411, Japan (80) - (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (86) 13.09.2018, 18779798.0 Íslandi (30) 30.09.2008, US, 101338 P (80) - (86) 28.09.2009, 09817723.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 170

(11) IS/EP 3482754 T3 (11) IS/EP 3638370 T3 (51) A61K 31/13; A61P 25/00 (51) A61P 25/06; A61K 31/198 (54) LYFJASAMSETNINGAR OG NOTKUN ÞEIRRA (54) MEÐFERÐ VIÐ MÍGRENI MEÐ ASETÝLLEVSÍNI VARÐANDI SJÚKDÓMA TENGDUM (73) IntraBio Ltd, Summit House 170 Finchley Road, LEYSIKORNASÖFNUN London NW3 6BP, Bretlandi (73) IntraBio Ltd, Summit House 170 Finchley Road, (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, London NW3 6BP, Bretlandi Íslandi (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (30) - Íslandi (80) - (30) 11.08.2016, GB, 201613828; (86) 25.06.2018, 18749124.6 16.02.2017, GB, 201702552; 10.04.2017, GB, 201705762; 28.04.2017, GB, 201706854 (11) IS/EP 3291831 T3 (80) - (51) A61P 13/10; A61P 35/00; A61K 39/00; A61K 39/04 (86) 11.08.2017, 18210763.1 (54) RAÐBRIGÐA MÝKÓBAKTERÍA SEM ÓNÆMISMEÐFERÐARLYF TIL MEÐFERÐAR VIÐ KRABBAMEINI (11) IS/EP 3371152 T3 (73) Vakzine Projekt Management GmbH, (51) C07D 239/42; C07D 413/14; C07D 417/14; Mellendorfer Strasse 9, 30625 Hannover, Þýskalandi A61K 31/5377; A61K 31/506; A61P 35/00 (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (54) SAMSETNINGAR SEM FELA Í SÉR HEMIL Á Íslandi LÝSÍNSÉRTÆKUM DEMETÝLASA-1 SEM HEFUR (30) 04.05.2015, EP, 15166206; PÝRIMIDÍN HRING OG NOTKUN ÞEIRRA VIÐ 23.12.2015, US, 201562387407 P KRABBAMEINSMEÐFERÐ (80) - (73) Celgene Quanticel Research, Inc., 9393 Towne Centre (86) 03.05.2016, 16724315.3 Drive, Suite 110, San Diego, CA 92121, Bandaríkjunum (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi (11) IS/EP 3286261 T3 (30) 05.11.2015, US, 201562251507 P (51) C08L 23/02; C08L 23/26; C02F 1/28; B01J 20/24; (80) - B01D 15/40; B01D 53/02; B01J 20/28; B01J 20/32; (86) 04.11.2016, 16863111.7 B01J 20/34; C08B 15/00; C08B 37/16; B01J 20/289; C02F 101/30; C02F 101/34; C02F 101/38; C02F 103/34; C02F 101/32; C02F 103/06 (11) IS/EP 3519420 T3 (54) GROPIN SÝKLÓDEXTRÍN FJÖLLIÐUEFNI OG (51) C07H 21/02; C07H 19/23; A61K 31/7076; A61P 37/00 AÐFERÐIR TIL AÐ FRAMLEIÐA ÞAU (54) Hringlaga dínúkleótíð efnasambönd (73) Cornell University, Center for Technology Licensing at (73) Boehringer Ingelheim International GmbH, Cornell University 395 Pine Tree Road Suite 310, Ithaca, Binger Strasse 173, 55216 Ingelheim am Rhein, NY 14850, Bandaríkjunum Þýskalandi (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík Íslandi (30) 30.09.2016, EP, 16191919 (30) 20.04.2015, US, 201562149975 P (80) - (80) - (86) 28.09.2017, 17772731.0 (86) 19.04.2016, 16783696.4

(11) IS/EP 2455374 T3 (11) IS/EP 3270707 T3 (51) C07D 309/10; C07H 7/04; C07H 13/04; C07C 1/00; (51) A23L 2/00; A61K 36/87; A61P 39/06; A61K 36/82; C07D 333/12; C07D 409/10 A61K 36/63; A61K 36/73 (54) Aðferð til að framleiða efnasambönd sem eru gagnleg (54) PLÖNTUFLÓKAR SEM SÝNA MARGÞÆTTA, sem hemlar SGLT SAMVERKANDI ANDOXUNARVIRKNI (73) Janssen Pharmaceutica N.V., Turnhoutseweg 30, (73) Nature's Sunshine Products Inc., 2500 West Executive 2340 Beerse, Belgíu; Parkway Suite 100, Lehi, UT 84043, Bandaríkjunum Mitsubishi Tanabe Pharma Corporation, 2-6-18, (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Kitahama Chuo-ku Osaka-shi, Osaka 541-8505, Japan Íslandi (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (30) 16.03.2015, US, 201562133945 P (30) 17.10.2008, US, 106260 P; 17.10.2008, US, 106231 P; (80) - 14.10.2009, US, 578934 (86) 16.03.2016, 16765698.2 (80) - (86) 15.10.2009, 12156035.3

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 171

(11) IS/EP 3275438 T3 (11) IS/EP 3421468 T3 (51) A61K 31/41; A61P 9/00 (51) C07D 471/04; C07C 51/083 (54) AÐFERÐIR TIL AÐ FYRIRBYGGJA HJARTA- OG (54) AÐFERÐIR VIÐ AÐ FRAMLEIÐA HEMLA Á ÆÐAATVIK HJÁ ÞÝÐUM MEÐ BLÓÐFITURÖSKUN EFTIRMYNDUN INFLÚENSUVEIRA MEÐ EFTIRSTÆÐA ÁHÆTTUÞÆTTI (73) Vertex Pharmaceuticals Incorporated, (73) Kowa Company, Ltd., 6-29, Nishiki 3-chome, Naka-ku, 50 Northern Avenue, Boston, MA 02210, Bandaríkjunum Nagoya Aichi 460-8625, Japan (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi Íslandi (30) 13.11.2013, US, 201361903893 P (30) 29.07.2016, US, 201662368245 P; (80) - 23.02.2017, US, 201762462574 P (86) 12.11.2014, 18164040.0 (80) - (86) 28.07.2017, 17183806.3 (11) IS/EP 3565550 T3 (51) A61K 9/24; A61K 9/20; A61K 31/4196; A61K 31/4045; (11) IS/EP 3296569 T3 A61K 31/5415; A61K 47/02; A61P 29/00 (51) F02C 3/30; F02M 25/028; F02B 29/04; F04B 39/06; (54) LYFJASAMSETINGAR SEM FELA Í SÉR MELOXICAM F02M 25/032; F02M 33/00; F23L 7/00; F02M 25/035; OG RIZATRIPTAN F02C 7/143; F02C 3/22 (73) Axsome Therapeutics, Inc., 22 Cortlandt Street, (54) AÐFERÐ TIL FRAMLEIÐSLU Á LOFTI MEÐ MIKINN 16th Floor, New York, NY 10007, Bandaríkjunum ÞÉTTLEIKA OG AÐFERÐ TIL NOTKUNAR ÞESS (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (73) Kobayashi, Takaitsu, 3-16-33, Nekozane Urayasu-shi, Íslandi Chiba 279-0004, Japan (30) 04.01.2017, US, 201762442136 P; (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, 10.05.2017, US, 201762504105 P; Íslandi 25.07.2017, US, 201762536466 P (30) 13.05.2015, JP, 2015098523 (80) - (80) - (86) 04.01.2018, 18736278.5 (86) 13.01.2016, 16792390.3

(11) IS/EP 3071227 T3 (11) IS/EP 2751255 T3 (51) A61K 39/02 (51) C12N 1/12; C12M 1/00 (54) FISKABÓLUEFNI (54) AÐFERÐ OG BÚNAÐUR TIL AÐ VEITA (73) Previwo AS, Gunnar Randers' vei 24, 2007 Kjeller, LOFTTEGUNDUM EÐA LOFTBLÖNDUM INN Í VÖKVA, Noregi DREIFU EÐA SVIFLAUSN Í SÉRTÆKUM (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, RÆKTUNARTANKI MEÐ INNRI LÝSINGU Íslandi (73) GICON Grossmann Ingenieur Consult GmbH, (30) 13.11.2013, NO, 20131511 Tiergartenstraße 48, 01219 Dresden, Þýskalandi (80) - (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (86) 13.11.2014, 14798835.6 Íslandi (30) 01.09.2011, DE, 102011081979 (80) - (11) IS/EP 3446598 T3 (86) 31.08.2012, 12756428.4 (51) A47G 1/06 (54) SAMSETNING MYNDARAMMA (73) Taidesukellustehdas Oy, Parivaljakonkuja 4 B 18, (11) IS/EP 3389697 T3 00410 Helsinki, Finnlandi (51) A61K 38/22; A61K 38/26; C07K 14/575; C07K 14/605 (74) YellOne Oy, Moringinkuja 2 B, 02450 Sundsberg, (54) SÉRTÆKIR GLÚKAGONVIÐTAKAÖRVAR SEM FELA Í Finnlandi SÉR KLÓBINDANDI HLUTA TIL MYNDGERÐAR (30) 24.08.2017, FI, 20175756 (73) Antaros Medical AB, Bioventure Hub Pepparedsleden 1, (80) - 431 83 Mölndal, Svíþjóð (86) 22.08.2018, 18190193.5 (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi (30) 14.12.2015, EP, 15307000 (11) IS/EP 2494293 T3 (80) - (51) F25D 29/00; B65D 6/28 (86) 12.12.2016, 16819291.2 (54) Hitastillanleg flutningsaðferð (73) CCS Cold Cargo Solutions OY, Ylistönmäentie 24, 40500 Jyväskylä, Finnlandi (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (30) 28.10.2009, FI, 20096113 (80) - (86) 27.10.2010, 10826173.6

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 172

(11) IS/EP 3580211 T3 (11) IS/EP 3522880 T3 (51) C07D 401/14; C07D 405/14; C07D 401/04; (51) A61K 31/4439; A61K 31/4192; A61K 31/192; C07D 403/04; C07D 237/04; C07D 237/24; A61P 13/12 C07D 409/04; C07D 413/04; C07D 417/04; (54) Aðferðir til að meðhöndla bráðan nýrnaskaða C07D 417/14; A61K 31/501; A61P 35/00 (73) Mitobridge, Inc., 1030 Massachusetts Avenue (54) 2-Heteróarýl-3-oxó-2,3-díhýdrópýridasín-4-karboxamíð Suite 200, Cambridge, MA 02138, Bandaríkjunum til meðhöndlunar á krabbameini (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (73) Bayer Aktiengesellschaft, Kaiser-Wilhelm-Allee 1, (30) 05.10.2016, US, 201662404390 P 51373 Leverkusen, Þýskalandi; (80) - Bayer Pharma Aktiengesellschaft, Müllerstrasse 178, (86) 05.10.2017, 17787773.5 13353 Berlin, Þýskalandi; Deutsches Krebsforschungszentrum, Im Neuenheimer Feld 280, 69120 Heidelberg, Þýskalandi (11) IS/EP 3581572 T3 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (51) C07D 417/14; A61K 31/444; A61P 17/06; A61P 29/00; (30) 09.02.2017, EP, 17155406; 21.11.2017, EP, 17202882 A61P 35/00; A61P 13/12; A61P 11/06; A61P 19/02; (80) - A61P 27/02 (86) 02.02.2018, 18703958.1 (54) Adenósín A3 viðtakastillar (73) Palobiofarma, S.L., Tecnocampus Mataró, 3 Avenida Ernest Lluch, 32 Planta 4, oficina 1, (11) IS/EP 3417291 T3 08302 Mataró-Barcelona, Spáni (51) G01N 33/564; G01N 33/68 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (54) Mótefni gegn CXC flakkboðaviðtaka og C-X-C (30) 20.01.2017, ES, 201730065 flakkboðar til greiningar á sjálfsofnæmissjúkdómi og (80) - þegahöfnunarveiki. (86) 19.01.2018, 18716648.3 (73) Celltrend GmbH, Im Biotechnologiepark, 14943 Luckenwalde, Þýskalandi; Ruprecht-Karls-Universität Heidelberg, Grabengasse 1, (11) IS/EP 2992017 T3 69117 Heidelberg, Þýskalandi (51) C07K 16/28; A61P 35/00 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (54) Mótefni sem er beint gegn stýrðum dauða-1 (PD-1) (30) 16.02.2016, EP, 16156011; 07.10.2016, EP, 16192784 (73) AnaptysBio, Inc., 10421 Pacific Center Court, (80) - San Diego, CA 92121, Bandaríkjunum (86) 16.02.2017, 17705868.2 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 02.05.2013, US, 201361818755 P (80) - (11) IS/EP 3250701 T3 (86) 02.05.2014, 14791454.3 (51) C12P 13/06; C12N 15/00 (54) Erfðabreyttar örverur með bætt þol gegn l-seríni (73) CysBio ApS, Agern Alle 1, 2970 Hørsholm, Danmörku (11) IS/EP 3488852 T3 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (51) A61K 31/58; A61K 31/57; C07J 43/00; A61P 23/00; (30) 27.01.2015, EP, 15152643 A61P 25/08 (80) - (54) Sterar, samsetningar með taugavirkni, og notkun þeirra (86) 27.01.2016, 16701783.9 (73) Sage Therapeutics, Inc., 215 First Street, Cambridge, MA 02142, Bandaríkjunum (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (11) IS/EP 3393655 T3 (30) 23.08.2013, US, 201361869440 P; (51) B01J 23/72; B01J 27/055; B01J 27/122; B01J 27/25; 23.08.2013, US, 201361869446 P; C07C 45/54; C07C 49/223; C07C 209/28; 18.06.2014, US, 201462014018 P C07C 211/29; C07C 51/43 (80) - (54) Fenflúramín-samsetningar og aðferðir til framleiðslu á (86) 22.08.2014, 18199381.7 þeim (73) Zogenix International Limited, Siena Court Broadway, Maidenhead, Berkshire SL6 1NJ, Bretlandi (11) IS/EP 3527263 T3 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (51) A61P 37/06; C07D 403/14; A61K 31/4155 (30) 22.12.2015, US, 201562271172 P (54) Bípýrasól afleiður sem JAK hindrar (80) - (73) Incyte Corporation, 1801 Augustine Cut-Off, (86) 20.12.2016, 16879990.6 Wilmington, DE 19803, Bandaríkjunum (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 17.05.2013, US, 201361824683 P (80) - (86) 16.05.2014, 18215671.1

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 173

(11) IS/EP 3043865 T3 (11) IS/EP 3094616 T3 (51) A61K 31/42; A61K 38/21; A61K 45/06; A61K 31/4525; (51) A61K 31/235; A61P 25/28; A61P 25/16 A61K 31/496; A61K 31/522; A61K 31/513; A61K 31/55; (54) Notkun á samsetningu sem inniheldur glýserýl- A61K 31/551; A61K 31/675; A61K 31/7072; tríbensóat í taugahrörnunarröskunum A61K 31/575 (73) Rush University Medical Center, 1653 W. Congress (54) AÐFERÐIR OG LYFJASAMSETNINGAR TIL Parkway, Chicago, IL 60612, Bandaríkjunum MEÐFERÐAR Á LIFRARBÓLGU B VEIRUSÝKINGU (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (73) Institut National de la Santé et de la Recherche Médicale (30) 17.01.2014, US, 201461928622 P (INSERM), 101, rue de Tolbiac, 75013 Paris, (80) - Frakklandi; Université Claude Bernard Lyon 1, (86) 16.01.2015, 15737329.1 43 Boulevard du 11 Novembre 1918, 69622 Villeurbanne Cedex, Frakklandi; ENS - Ecole Normale Supérieure de Lyon, 46, (11) IS/EP 3405466 T3 Allée d'Italie, 69007 Lyon, Frakklandi; (51) C07D 403/12; C07D 403/04; C07D 471/04; Centre National de la Recherche Scientifique (C.N.R.S.), C07D 487/04; C07D 495/04; A61K 31/437; 3, rue Michel-Ange, 75016 Paris, Frakklandi; A61P 31/16 EDELRIS, 60, Avenue Rockefeller, 69008 Lyon, (54) Arýl-setin pýrimídín til notkunar við Frakklandi; inflúensuveirusýkingu Poxel, Immeuble le Sunway 259/261 Avenue Jean (73) Janssen Sciences Ireland Unlimited Company, Jaures, 69007 Lyon, Frakklandi Barnahely Ringaskiddy, Co Cork, Írlandi (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík Íslandi (30) 20.01.2016, EP, 16152095 (30) 11.09.2013, EP, 13306245 (80) - (80) - (86) 19.01.2017, 17700580.8 (86) 10.09.2014, 14771231.9

(11) IS/EP 3252160 T3 (11) IS/EP 3071973 T3 (51) C12N 15/63; C12N 15/10 (51) C12Q 1/6886 (54) CRISPR-Cas efnisþáttarkerfi, aðferðir og samsetningar (54) FLOKKUN SJÚKLINGA MEÐ EINKENNALAUSA til raðarmöndls BLÓÐMIGU MEÐ ÞVÍ AÐ NOTA ARFGERÐAR- OG (73) The Broad Institute, Inc., 415 Main Street, Cambridge, SVIPGERÐARLÍFMARKA MA 02142, Bandaríkjunum; (73) Pacific Edge Limited, Anderson Lloyd, Level 10, Massachusetts Institute of Technology, Otago House Cnr Moray Place and Princes Street, 77 Massachusetts Avenue, Cambridge, Dunedin, 9016, Nýja Sjálandi MA 02142-1324, Bandaríkjunum; (74) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi President and Fellows of Harvard College, (30) 21.11.2013, US, 201361907013 P 17 Quincy Street, Cambridge, MA 02138-3876, (80) - Bandaríkjunum (86) 20.11.2014, 14863459.5 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 12.12.2012, US, 201261736527 P; 02.01.2013, US, 201361748427 P; (11) IS/EP 3309349 T3 29.01.2013, US, 201361757972 P; (51) E06C 1/39; E06C 1/397; E06C 7/14; E06C 7/16 25.02.2013, US, 201361768959 P; (54) Færanlegur stigi 15.03.2013, US, 201361791409 P; (73) Grupo Bimbo, S.A.B. de C.V., Prolongación Paseo de la 17.06.2013, US, 201361835931 P Reforma No. 1000 Colonia Peña Blanca, Santa Fe, (80) - D.F. 01210, Mexíkó (86) 12.12.2013, 17162030.5 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 10.06.2015, MX, 2015000313 U (80) - (11) IS/EP 3356385 T3 (86) 30.09.2015, 15895071.7 (51) C07K 7/02; G01N 33/68; G01N 33/574; C07D 213/61 (54) 18F-merktir hindrar fyrir blöðruhálskirtils sértækan himnumótefnavaka (PSMA) og notkun þeirra sem (11) IS/EP 3215133 T3 myndgerðarefni fyrir krabbamein í blöðruhálskirtli (51) A61K 9/51; A61K 39/00; A61K 31/436 (73) Deutsches Krebsforschungszentrum, (54) Aðferðir og samsetningar sem tengjast notkun á Im Neuenheimer Feld 280, 69120 Heidelberg, yfirborðsefnum með lágu HLB í framleiðslu á tilbúnum Þýskalandi; nanóferjum sem innihalda rapalog Ruprecht-Karls-Universität Heidelberg, Grabengasse 1, (73) Selecta Biosciences, Inc., 480 Arsenal Street 69117 Heidelberg, Þýskalandi Building One, Watertown, MA 02472, Bandaríkjunum (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 30.09.2015, EP, 15002800; 06.04.2016, EP, 16164090; (30) 05.11.2014, US, 201462075864 P; 04.08.2016, EP, 16182764 05.11.2014, US, 201462075866 P (80) - (80) - (86) 19.09.2016, 16778680.5 (86) 05.11.2015, 15798601.9

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 174

(11) IS/EP 3593762 T3 (11) IS/EP 2763685 T3 (51) A61F 2/24; A61M 29/02 (51) A61K 35/74; A61P 1/00; A61P 37/00 (54) Gervihjartaloka og ísetningarbúnaður (54) Baktería til notkunar sem bætibaktería í (73) Edwards Lifesciences Corporation, One Edwards Way, næringarfræðilegum og læknisfræðilegum tilgangi Irvine, CA 92614, Bandaríkjunum (73) 4D Pharma Research Limited, Life Sciences Innovation (74) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi, Building Cornhill Road, Aberdeen AB25 2ZS, Bretlandi Íslandi (74) Ólafur Ragnarsson hrl., Patice, Suðurlandsbraut 48, (30) 05.10.2010, US, 39010710 P; 108 Reykjavík, Íslandi 15.07.2011, US, 201161508513 P (30) 07.10.2011, GB, 201117313 (80) - (80) 20.04.2016 (86) 05.10.2011, 19189293.4 (86) 08.10.2012, 12775538.7

(11) IS/EP 2603987 T3 (11) IS/EP 3697380 T3 (51) H04B 7/26; H04W 28/08; H04W 88/08 (51) A61K 8/36; A61K 8/43; A61Q 11/00 (54) Tækjabúnaður og aðferð til að senda og taka á móti (54) MUNNLYF SEM INNIHELDUR KLÓRHEXIDÍN OG merki í farsímakerfi ARGINÍN EÐA SÖLT ÞEIRRA (73) Samsung Electronics Co., Ltd., 129, (73) Meda AB, Pipers Väg 2A, 170 73 Solna, Svíþjóð Samsung-ro Yeongtong-gu Suwon-si, (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík Gyeonggi-do 443-742, Suður Kóreu (30) 11.01.2019, EP, 19151526 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (80) - (30) 11.08.2010, KR, 20100077578 (86) 13.01.2020, 20700704.8 (80) - (86) 10.08.2011, 11816611.5 (11) IS/EP 3240801 T3 (51) A61K 31/7125; C07K 14/56; A61P 35/00; C07K 16/28 (11) IS/EP 3626273 T3 (54) SAMSETT ÓNÆMISMEÐFERÐ VIÐ ÆXLI (51) A61K 47/68 (73) Checkmate Pharmaceuticals, Inc., 1 Broadway, (54) And-cMet mótefnis-lyfjaafleiður og aðferðir til að nota 14th Floor, Cambridge, MA 02142, Bandaríkjunum þær (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (73) AbbVie Biotherapeutics Inc., 1500 Seaport Boulevard, (30) 31.12.2014, US, 201462098568 P; Redwood City, CA 94063, Bandaríkjunum; 22.01.2015, US, 201562106526 P; AbbVie Inc., 1 North Waukegan Road, North Chicago, 19.02.2015, US, 201562118165 P IL 60064, Bandaríkjunum (80) - (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (86) 22.12.2015, 15876030.6 (30) 17.05.2016, US, 201662337796 P (80) - (86) 17.05.2017, 19197371.8 (11) IS/EP 3458478 T3 (51) C07K 16/28; A61K 39/00 (54) Mótefni gegn PD-1 og LAG3 til krabbameinsmeðferðar (11) IS/EP 3404308 T3 (73) Boehringer Ingelheim International GmbH, (51) F16L 43/00; F16L 47/32; B29C 45/16; B29C 45/26 Binger Strasse 173, 55216 Ingelheim am Rhein, (54) Tengi Þýskalandi (73) Geberit International AG, Schachenstrasse 77, (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík 8645 Jona, Sviss (30) 18.05.2016, EP, 16170174 (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (80) - (30) - (86) 17.05.2017, 17726862.0 (80) - (86) 19.05.2017, 17171994.1 (11) IS/EP 3210973 T3 (51) C07D 213/65; A61K 31/415; A61K 31/421; (11) IS/EP 3408407 T3 A61K 31/4418; A61K 31/505; A61P 27/02 (51) C12Q 1/6886 (54) Heteróarýlefnasambönd til að meðhöndla (54) AÐFERÐIR VIÐ AÐ FINNA CPG-METÝLUN DNA SEM augnsjúkdóma AFLEIDD ERU ÚR ÆXLUM Í BLÓÐSÝNUM (73) Takeda Pharmaceutical Company Limited, (73) Epigenomics AG, Geneststrasse 5, 10829 Berlin, 1-1 Doshomachi 4-chome Chuo-ku, Osaka-shi, Þýskalandi Osaka 541-0045, Japan (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 29.01.2016, EP, 16153452 (30) 24.10.2014, JP, 2014217770 (80) - (80) - (86) 27.01.2017, 17702586.3 (86) 22.10.2015, 15853151.7

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 175

(11) IS/EP 3277717 T3 (11) IS/EP 3493205 T3 (51) C07K 16/24; A61K 39/395; A61K 39/00; A01K 67/027; (51) G10L 25/78; G10L 15/20 C07K 14/54; C07K 14/715 (54) Aðferð og búnaður til að greina á aðlagandi hátt (54) Nýtt IL33 form, stökkbreytt form IL33, mótefni, raddvirkni í inntakshljóðmerki greiningarpróf og aðferðir til notkunar þeirra (73) Huawei Technologies Co., Ltd., Intellectual Property (73) Medimmune Limited, Milstein Building Granta Park, Department Huawei Administration Building, Cambridge, Cambridgeshire CB21 6GH, Bretlandi Shenzhen Guangdong 518129, Kína (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 31.03.2015, US, 201562140913 P (30) - (80) - (80) - (86) 30.03.2016, 16712353.8 (86) 24.12.2010, 18214325.5

(11) IS/EP 2488157 T3 (11) IS/EP 3263590 T3 (51) A61K 9/00; A61K 31/167; A61K 31/56; A61P 11/02; (51) C07K 14/18 A61K 31/573; A61K 31/045; A61K 45/06; A61P 43/00 (54) Fiskiveira (54) Bættar samsetningar (73) Pharmaq AS, Industrivegen 50, 7863 Overhalla, Noregi (73) Jagotec AG, Wildensteinerstrasse 1, 4132 Muttenz, (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík Sviss (30) 30.06.2016, GB, 201611512 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (80) - (30) 16.10.2009, GB, 0918150 (86) 29.06.2017, 17001115.9 (80) - (86) 15.10.2010, 10768760.0 (11) IS/EP 3458479 T3 (51) C07K 16/28; A61K 31/00; A61K 39/00 (11) IS/EP 3176181 T3 (54) Mótefni gegn B7-H3 og lyfjaafleiður af mótefnum (51) C07K 16/28; C12N 15/13; A61K 39/395; A61P 35/00; (73) AbbVie Inc., 1 North Waukegan Road, North Chicago, A61P 37/04; G01N 33/577; C12N 1/21; C12N 5/10; IL 60064, Bandaríkjunum C12N 15/63; C07K 19/00 (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík (54) Einstofna mótefni gegn CTLA4 eða bindihluti þess, (30) 08.06.2016, US, 201662347476 P; lyfjafræðileg samsetning og notkun 25.07.2016, US, 201662366511 P (73) Akeso Biopharma Inc., 6 Shennong Boulevard Torch (80) - Developmental Zone, Zhongshan, Guangdong 528437, (86) 07.06.2017, 17732657.6 Kína (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (30) 01.08.2014, CN, 201410377352 (11) IS/EP 3317300 T3 (80) - (51) C07K 16/28 (86) 31.07.2015, 15827441.5 (54) TVÍSÉRTÆK MÓTEFNI TIL NOTKUNAR VIÐ ÓNÆMISMEÐFERÐ KRABBAMEINS (73) Fondazione IRCCS Istituto Nazionale dei Tumori, (11) IS/EP 3331885 T3 Via Giacomo Venezian 1, 20133 Milan, Ítalíu (51) C07D 487/04; A61K 31/52; A61K 31/53; A61P 33/02; (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, A61K 31/519; A61K 31/5377; A61K 31/553; Íslandi A61P 33/14 (30) 01.07.2015, EP, 15174741 (54) Efnasambönd (80) - (73) GlaxoSmithKline Intellectual Property Development (86) 01.07.2016, 16744669.9 Limited, 980 Great West Road, Brentford Middlesex TW8 9GS, Bretlandi; University Of Dundee, Nethergate, Dundee DD1 4HN, (11) IS/EP 3571594 T3 Bretlandi (51) G06F 12/02; G06F 12/14 (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík (54) HLEÐSLU- OG GEYMSLUSTJÓRN Á STARFSEMI (30) 07.08.2015, EP, 15382418 GEYMSLU MEÐ VERÐI (80) - (73) International Business Machines Corporation, (86) 03.08.2016, 16747519.3 New Orchard Road, Armonk, NY 10504, Bandaríkjunum (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi (30) 19.01.2017, US, 201715409726 (80) - (86) 03.01.2018, 18700178.9

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 176

(11) IS/EP 3600865 T3 (51) B29D 35/08 (54) AÐFERÐ TIL AÐ FRAMLEIÐA SÓLA Í MÖRGUM LÖGUM BEINT Á EFRI HLUTA SKÓS (73) Scolaro, Filippo, Via Ghisa 23/A, 36071 Arzignano (Vicenza), Ítalíu (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi (30) 27.03.2017, IT, 201700033305 (80) - (86) 05.03.2018, 18708419.9

(11) IS/EP 2049097 T3 (51) A61K 31/198; A61P 39/00; A61P 1/00; A61P 1/04; A61K 9/00 (54) SAMSETNING OG AÐFERÐ TIL AÐ BINDA ASETALDEHÝÐ Í MAGA (73) BIOHIT OYJ, Laippatie 1, 00880 Helsinki, Finnlandi (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi (30) 22.05.2006, US, 802120 P; 22.05.2006, FI, 20060501 (80) - (86) 22.05.2007, 07730774.2

Hugverkatíðindi 2.2021 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3) 177

Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)

Þýðing evrópskra einkaleyfa sem staðfest eru hér á landi en búið er að takmarka og endurútgefa hjá Evrópsku einkaleyfastofunni, sbr. 77. gr. og 80. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, er aðgengileg hjá Hugverkastofunni.

(11) IS/EP 2178378 T4 (51) A01N 53/00; A01N 57/00; A01N 47/10 (54) AÐFERÐ TIL AÐ BERJAST GEGN SÆLÚS (73) Nettforsk AS, P.O. Box 52, 4801 Norway, Noregi (74) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi (30) 16.07.2007, GB, 0713790 (80) 02.01.2013 (86) 16.07.2008, 08775975.9

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4) 178

Beiðni um endurveitingu

Eftirfarandi beiðni um endurveitingu réttinda skv. 72. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi hefur borist Hugverkastofunni.

(11) EP2496810 (24) 04.11.2010 (54) Brunasvæði örhverfils (73) JETHEAT LLC, 28190 Plymouth Road, 48150, Bandaríkjunum (74) Greg Sach, Siedlungsstr. 4a, 85253 Erdweg, Þýskalandi (80) 20.03.2019

Hugverkatíðindi 2.2021 Beiðni um endurveitingu réttinda 179

Umsóknir um viðbótarvernd (I1)

Umsóknir um viðbótarvernd lyfja skv. 65. gr. a. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi. Upplýsingar um umsóknirnar eru birtar skv. 89. gr. reglugerðar um einkaleyfi nr. 477/2012.

(21) SPC326 (22) 11.01.2021 (54) Afleiður pleurómútilíns til meðferðar á sjúkdómi sem miðlaður er af örverum. (68) EP2137143 (71) Nabriva Therapeutics GmbH, Leberstrasse 20, Wien, Austurríki (74) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, Íslandi (92) EU/1/20/1457/001; EU/1/20/1457/002; 11.08.2020 (93) EU/1/20/1457; 27.07.2020 (95) Lefamulin, sölt og lausnarsambönd þess

(21) SPC327 (22) 14.01.2021 (54) Lyfjafræðilegar samsetningar angiotensinviðtakahindra og nep-hindra (68) EP2340828 (71) Novartis Pharma AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss (74) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi (92) EU/1/15/1058/001; EU/1/15/1058/002-004; EU/1/15/1058/005-007; 11.12.2015 (93) EU/1/15/1058; 19.11.2015 (95) Sacúbitríl/valsartan, sem sacúbitríl valsartan natríumsaltflétta, þ.e. [((S)-N-valerýl-N-{[2'-(1H-tetrasól- 5-ýl)-bífenýl-4-ýl]-metýl}-valín) ((2R,4S)-5-bífenýl-4-ýl-4 -(3-karboxý-própíónýlamínó)-2-metýl-pentanósýru etýl ester)]Na3 x H2O, þar sem x er 0 til 3

Hugverkatíðindi 2.2021 Umsóknir um viðbótarvernd (I1) 180

Veitt viðbótarvottorð (I2)

Viðbótarvottorð um vernd lyfja veitt í samræmi við 65. gr. a. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi.

(11) SPC248 (22) 01.02.2019 (54) Efnablöndur, sem innihalda víxltengdar plúsjónaskiptifjölliður, og notkun í meðhöndlun blóðkalíumhækkunar (68) EP2957286 (71) Vifor (International) Ltd., Rechenstrasse 37, St.Gallen, Sviss (74) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi, Íslandi (92) EU/1/17/1179/001-003; EU/1/17/1179/004-006; EU/1/17/1179/007-009; 19.07.2017 (93) EU/1/17/1179/001-009; 19.07.2017 (94) 20.07.2032 (95) Patírómer sobítexkalsíum

(11) SPC274 (22) 12.07.2019 (54) Mótlyfs mótefni beint gegn CGRP (68) EP2380592 (71) Teva Pharmaceuticals International GmbH, Schlüsselstrasse 12, Jona, Sviss (74) Ólafur Ragnarsson hrl., Patice, Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, Íslandi (92) EU/1/19/1358/001-002; 24.05.2019 (93) EU/1/19/1358; 28.03.2019 (94) 01.11.2031 (95) Fremanezumab

Hugverkatíðindi 2.2021 Veitt viðbótarvottorð (I2) 181

Framlenging á viðbótarvottorði

Framlenging á viðbótarvottorði í samræmi við 65. gr. a. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi.

(11) SPC148 (22) 18.02.2016 (54) Efnasambönd gegn veirusjúkdómum (68) EP2430014 (71) Gilead Pharmasset LLC., 333 Lakeside Drive, Foster City, CA 94404, Bandaríkjunum (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi (92) EU/1/14/958; 09.12.2014 (93) EU/1/14/958/001-002; 17.11.2014 (94) 17.05.2030 (95) Ledípasvír

Hugverkatíðindi 2.2021 Framlenging á viðbótarvottorði 182

Breytingar í einkaleyfaskrá

Breytingar og endanlegar ákvarðanir varðandi aðgengilegar umsóknir og einkaleyfi sem hafa verið færðar í einkaleyfaskrá.

Veitt einkaleyfi fallin úr gildi skv. 51. gr. laga nr. 17/1991 um Breytingar á nafni og/eða heimilisfangi eiganda IS/EP einkaleyfi: einkaleyfa: 2232, 2898 (11) IS/ EP1913300 IS/EP einkaleyfi staðfest hér á landi sem fallin eru úr gildi skv. (73) STUCCHI S.p.A., Via della Lira Italiana, 397, 2. mgr. 81. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi: 24040 PAGAZZANO (BG), Ítalíu EP2269210, EP3327685, EP2258462, EP2359826, EP2363130, EP1773297, EP2035119, EP2068881, (11) IS/ EP2054635 EP2164520, EP2170739, EP2178863, EP2277546, (73) STUCCHI S.p.A., Via della Lira Italiana, 397, EP2456924, EP2591785, EP2620153, EP2718359, 24040 PAGAZZANO (BG), Ítalíu EP2719385, EP2729447, EP3038839, EP3118138, EP1786403, EP2598503, EP2729470, EP2736501, (11) IS/ EP2282103 EP1714229, EP1755062, EP1771611, EP1859041, (73) STUCCHI S.p.A., Via della Lira Italiana, 397, EP1912999, EP2014562, EP2016940, EP2041069, 24040 PAGAZZANO (BG), Ítalíu EP2046298, EP2049562, EP2051990, EP2051996, EP2054074, EP2151235, EP2172558, EP2173349, (11) IS/EP2340307 EP2173379, EP2189537, EP2233156, EP2309878, (73) AIM ImmunoTech Inc., 2117 SW Highway 484, EP2310672, EP2322516, EP2409583, EP2451945, Ocala, FL 34473, Bandaríkjunum EP2588043, EP2595960, EP2734186, EP2874808, EP3019497, EP3027196, EP3027603, EP3027613, (11) IS/EP2504334 EP3124025, EP3180198, EP3184527, EP3189122, (73) Adverio Pharma GmbH, Kaiser-Wilhelm-Allee 1, EP3314039, EP2613859, EP2613862, EP2848168, 51373 Leverkusen, Þýskalandi EP2886176, EP3184932, EP1745750, EP1773902, EP1912675, EP1915153, EP1924252, EP2038252, (11) IS/EP2576547 EP2048943, EP2170900, EP2190540, EP2298815, (73) Adverio Pharma GmbH, Kaiser-Wilhelm-Allee 1, EP2310023, EP2613860, EP2613861, EP2629610, 51373 Leverkusen, Þýskalandi EP2740476, EP2863745, EP2872176, EP2994699, EP3034497, EP3048165, EP3120907, EP3169665, (11) IS/EP2604608 EP3169666, EP2043427, EP3106127 (73) Adverio Pharma GmbH, Kaiser-Wilhelm-Allee 1, 51373 Leverkusen, Þýskalandi Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 2. mgr. 15. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi: (11) IS/ EP2614061 9128, 9132, 050322 (73) UCB Biopharma SRL, 60, Allée de la Recherche, 1070 Brussels, Belgíu Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 4. mgr. 15. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi: (11) IS/EP2733142 8990, 050228 (73) Adverio Pharma GmbH, Kaiser-Wilhelm-Allee 1, 51373 Leverkusen, Þýskalandi Umsókn um viðbótarvernd afturkölluð af umsækjanda: SPC191 (11) IS/EP2782914 (73) Adverio Pharma GmbH, Kaiser-Wilhelm-Allee 1, 51373 Leverkusen, Þýskalandi

IS/EP einkaleyfi sem hafa verið framseld: (11) IS/EP2896617 (73) Adverio Pharma GmbH, Kaiser-Wilhelm-Allee 1, (11) IS/EP 3099333 T3 51373 Leverkusen, Þýskalandi (73) Temple University of the Commonwealth System of Higher Education, Broad Street and Montgomery (11) IS/ EP3069065 Avenue, Philadelphia, PA 19122, Bandaríkjunum (73) STUCCHI S.p.A., Via della Lira Italiana, 397, 24040 PAGAZZANO (BG), Ítalíu (11) IS/EP 2340307 T3 (73) AIM ImmunoTech Inc., 2117 SW Highway 484, (11) IS/ EP3069066 34473 Ocala, Bandaríkjunum (73) STUCCHI S.p.A., Via della Lira Italiana, 397, 24040 PAGAZZANO (BG), Ítalíu

(11) IS/ EP3084281 (73) STUCCHI S.p.A., Via della Lira Italiana, 397, 24040 PAGAZZANO (BG), Ítalíu

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í einkaleyfaskrá 183

(11) IS/ EP3308067 (73) STUCCHI S.p.A., Via della Lira Italiana, 397, 24040 PAGAZZANO (BG), Ítalíu

(11) IS/EP3415515 (73) Adverio Pharma GmbH, Kaiser-Wilhelm-Allee 1, 51373 Leverkusen, Þýskalandi

Hugverkatíðindi 2.2021 Breytingar í einkaleyfaskrá 184

Leiðréttingar

5. tbl. ELS tíðinda 2020: Breytingar í einkaleyfaskrá Athugasemd: EP2763685 var auglýst afskrifað. Einkaleyfið hefur ekki verið afskrifað og er enn í fullu gildi.

10. tbl. Hugverkatíðinda 2020: Breytingar í einkaleyfaskrá Athugasemd: EP2536399 var auglýst afskrifað. Einkaleyfið hefur ekki verið afskrifað og er enn í fullu gildi.

Hugverkatíðindi 2.2021 Leiðréttingar 185