Febrúar 2021

Febrúar 2021

Hugverka tíðindi 38. árg | 2. tbl | 15. feb. 2021 Útgefandi: Hugverkastofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 105 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.hugverk.is Áskriftargjald: 4.300,- Verð í lausasölu: kr. 500,- eintakið Rafræn útgáfa: ISSN 1670-0104 Efnisyfirlit Vörumerki Einkaleyfi Skráð landsbundin vörumerki.......................................... 4 Veitt einkaleyfi (B)…………………………………………………….. 164 Birt landsbundin vörumerki………………………………………. 8 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)............................ 165 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.................................. 40 Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)……….………...……………………………………… 178 Breytingar í vörumerkjaskrá...……………………………….…… 58 Beiðni um endurveitingu…………………………………………… 179 Breyting skv. 54 gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki…... 71 Umsóknir um viðbótarvernd (I1)……………….……………….. 180 Takmarkanir og viðbætur………………………………………….. 72 Veitt viðbótarvottorð (I2)…………………………………………… 181 Framsöl að hluta………………………………………………………. 73 Framlenging á viðbótarvottorði…………………………………. 182 Veðsetning vörumerkja…………………………………………….. 74 Breytingar í einkaleyfaskrá............................................... 183 Endurnýjuð vörumerki………………………………………………. 75 Leiðréttingar..................................................................... 185 Afmáð vörumerki……………………………………………………… 76 Andmæli………………………………………………………………….. 77 Úrskurðir í áfrýjunarmálum……………………………………….. 78 Hönnun Skráð landsbundin hönnun............................................. 79 Alþjóðlegar hönnunarskráningar..................................... 84 Endurnýjuð hönnun.......................................................... 163 Eftirfarandi tákntölur1 gilda eftir því sem við á um birtingar er Eftirfarandi tákntölur2 gilda eftir því sem við á um birtingu varða einkaleyfi og hönnun. vörumerkja, félagamerkja og ábyrgðar– og gæðamerkja. Alþjóðlegar tákntölur (11) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi (111) Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (141) Skráning féll úr gildi (15) Skráningardagur (151) Skráningardagur (21) Umsóknarnúmer (156) Endurnýjunardagsetning (22) Umsóknardagur (210) Umsóknarnúmer (24) Gildisdagur (220) Umsóknardagur (30) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (300) Upplýsingar um forgangsrétt (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (390) Upplýsingar um skráningu í heimalandi (44) Framlagningardagur (450) Birtingardagur (45) Útgáfudagur einkaleyfis (500) Ýmsar upplýsingar (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (511) Alþjóðaflokkur/flokkar (51) Alþjóðaflokkur (525) Merki fellt úr gildi á grundvelli notkunarleysis (54) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar (526) Merki skráð með takmörkun (55) Mynd af hönnun (540) Framsetning merkis (57) Ágrip (541) Framsetning merkis með hefðbundnum texta (59) Litir í hönnun (550) Vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (551) Félagamerki eða ábyrgðar- og gæðamerki (62) Númer frumumsóknar (552) Staðsetningar- eða mynsturmerki (63) Takmörkun á hönnunarvernd (553) Hreyfi- eða margmiðlunarmerki (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (554) Þrívíddarmerki (71) Nafn og heimili umsækjanda (555) Heilmyndarmerki (72) Uppfinningamaður/hönnuður (556) Hljóðmerki (73) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (558) Litamerki (74) Umboðsmaður (559) Annað, þ.e. önnur tegund merkis (79) Nytjaleyfi (571) Lýsing á merki (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (580) Dags. breytinga, s.s. aðilaskipti, heimilisfang (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (591) Litir í merki (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (592) Orðmerki (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt (593) Myndmerki umsóknarnúmer (594) Orð- og myndmerki (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (600) Upplýsingar um fyrri skráningu (dags., land, nr.) (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á (646) Tengd skráning (dags. og nr.) EES-svæðinu (730) Eigandi (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (740) Umboðsmaður (95) Samþykkt afurð (791) Nytjaleyfishafi (882) Hlutuð umsókn eða skráning (883) Ný umsókn eða skráning sem verður til við hlutun (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu „INID = Internationally agreed Numbers for the „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16 og ST.80, sem samræmi við alþjóðastaðalinn ST.60 sem gefinn er út af gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO). Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO). Vörumerki Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki, sbr. VI. kafla reglugerðar nr. 850/2020 um umsóknir og skráningu vörumerkja o.fl. er heimilt að andmæla skráningu merkis innan tveggja mánaða frá birtingu í Hugverkatíðindum. Andmæli skulu vera í samræmi við 26. gr. reglugerðar nr. 850/2020 og berast Hugverkastofunni ásamt tilskildu gjaldi samkvæmt gjaldskrá innan þess tímamarks (útgáfudegi þessa blaðs). Skrán.nr. (111) V0116548 Skrán.dagur (151) 31.1.2021 borðbúnaður, nánar tiltekið, diskar og skálar; hreinsiburstar fyrir Ums.nr. (210) V0116548 Ums.dagur (220) 6.3.2020 klifur og grjótglímu; færanlegir pottar og pönnur til útilegu; úti- (540) legugrill; útilegueldavél; eldunarvörur, nánar tiltekið, pottar og STOIC pönnur; drykkjarglös sem samsvara hálfpotti (e. beverage pint drinking glasses), glervörur, nánar tiltekið, drykkjarkönnur (e. Eigandi: (730) Backcountry.com, LLC, 1678 West Redstone drinking growlers) og krúsir; kaffibollar; flöskur; hitaeinangrandi Center Drive, Park City, Utah 84098, Bandaríkjunum. flöskur úr ryðfríu stáli; vatnsflöskur úr ryðfríu stáli sem eru Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, seldar tómar; órafdrifnir pottar og pönnur; órafdrifin færanleg 105 Reykjavík, Íslandi. kælibox, órafdrifin pressukanna fyrir kaffi; eldhúsáhöld, nánar (511) tiltekið, spaðar, rifjárn, sigti, skömmtunarskeiðar (e. serving Flokkur 3: Ferðasnyrtivörur, nánar tiltekið sjampó, hárnæring og spoons), sleifar, ausur, skurðarbretti, þeytarar, tangir, og líkamssápa; þvottaefni. prjónar; kryddílát; diska skrúbbar; kryddstaukar. Flokkur 4: Skíða- og snjóbrettavax. Flokkur 22: Bivy pokar; þvottapokar; hengirúm; aukahlutir fyrir Flokkur 5: Límband til að vernda fingur, hendur og tær gegn hengirúm; tjaldbotnar. skurðum, skrámum og bruna; skyndihjálparsett. Flokkur 24: Útileguteppi; moskítónet; moskítótjöld; handklæði; Flokkur 6: Hjólastandar úr málmi; mannbroddar og ísklifur- teppi til notkunar utandyra. broddar fyrir skófatnað. Flokkur 25: Fatnaður, nánar tiltekið kápur, kuldaúlpur, vesti, Flokkur 8: Snjó- og ísalir; hnífar; handverkfæri, nánar tiltekið, dúnvesti, nærfatnaður, sokkar, peysur, grímur, skyrtur, stutt- málmskurðasög og handsög til að skera við; stunguskóflur; ermabolir, hlýrabolir, íþróttapeysur, hettupeysur, stuttbuxur, skóflur; hnífapör, nánar tiltekið hnífar, gafflar, skeiðar og armhlífar, legghlífar, eyrnabönd, höfuðfatnaður, pils, kjólar, skafflar (e. sporks); handverkfæri, nánar tiltekið, skerpibúnaður sundföt, hálsklútar, belti og leggbjargir (e. gaiters); skófatnaður. fyrir skíði og snjóbretti; fjölvirk handverkfæri fyrir viðhald á Flokkur 27: Æfingadýnur. skíðum og snjóbrettum sem samanstendur af skiptilyklum, Flokkur 28: Snjóskór; skíðastafir; skíðapokar; klifur- og skrúfjárnum, sexköntuðum lyklum, töngum og flöskuopnurum; gróthrunshlífar (e. climbing and bouldering crash pads) . fjölvirk handverkfæri til viðhalds á hjónum sem samanstanda af skiptilyklum, sexköntuðum lyklum, skrúfjárnum, lóðboltum, fellihnífum, hemladiskum, keðjukrókum fyrir reiðhjólaviðgerðir og tólum til að aftengja/tengja hjólakeðjur (e. breakers for bicycle chains), diskapúða þenjurum, töngum, lyftistöngum fyrir hjólbarða (e. tire levers), og flöskuopnurum. Flokkur 9: Skíðagleraugu; töskur fyrir myndavéla- og ljósmyndabúnað; gleraugu; gleraugnafylgihlutir. Flokkur 11: Útiljósavörur, færanlegar, nánar tiltekið, vasaljós, höfuðljós og lampar. Flokkur 12: Vatnsflöskuhaldarar fyrir reiðhjól; hjólabjöllur; töskur á reiðhjól; hnakkatöskur á reiðhjól; stýristöskur á reiðhjól; klyfjakarfa fyrir reiðhjól; reiðhjólahnakkar; reiðhjólahandföng; reiðhjólalímband (e. bicycle tape); reiðhjólastandar fyrir stýri (e. bicycle handlebar racks); standar fyrir faratæki fyrir reiðhjól (e. racks for vehicles for bicycles). Flokkur 18: Bakpokar; töskur; kalkpokar; göngustafir; aukahlutir fyrir göngustafi, nánar tiltekið, handföng, körfur og ólar; troðslupokar (e. stuff sacks); hreinsipokar (e. wash bags) sem seljast tómir til að geyma snyrtivörur; barnaberar líkamsbornir (e. child carriers worn on the body); fylgihlutir fyrir bakpoka, nánar tiltekið, bakpúðar, bólstruð belti, skjóður og hliðarveski; bakpoki með vökvunarkerfi sem samanstendur af poka, vatnsgeymi og munnstykki tengt vatnsgeyminum með slöngu; töskur sérstaklega til þess fallnar að halda reipi. Flokkur 19: Hjólastandar, ekki úr málmi. Flokkur 20: Útilegukoddar. Flokkur 21: Vatnsflöskur sem eru seldar tómar; einangrunarhulsa fyrir flöskur; matarílát til heimilisnota; Hugverkatíðindi 2.2021 Skráð landsbundin vörumerki 4 Skrán.nr. (111) V0118417 Skrán.dagur (151) 31.1.2021 Skrán.nr. (111) V0118435 Skrán.dagur (151) 31.1.2021 Ums.nr. (210) V0118417 Ums.dagur (220) 24.8.2020 Ums.nr. (210) V0118435 Ums.dagur (220) 28.8.2020 (540) (540) P2 Eigandi: (730) Illumina, Inc., 5200 Illumina Way, San Diego, California 92122, Bandaríkjunum. Umboðsm.:

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    185 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us