Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 18. janúar 2007 · 3. tbl. · 24. árg. Lífið,Lífið, málefn-málefn- inin ogog staðanstaðan íí FrjálslyndaFrjálslynda flokknumflokknum

– sjá viðtal í miðopnu við Halldór Hermannsson skipstjóra á Ísafirði Stofnun Fræðasetra Háskóla Íslands hefur starfsemi á Ísafirði Stofnun fræðasetra Háskóla líf. Stofnunin er vettvangur Íslands hefur nú hafið starf- samstarfsverkefna Háskólans semi á Ísafirði og hóf dr. Ólína við sveitarfélög, stofnanir, Þorvarðardóttir störf sem sér- fyrirtæki, félagasamtök og stakur verkefnisstjóri fyrir einstaklinga á landsbyggð- stofnunina 2. janúar síðastlið- inni. Stofnunin byggist á inn. Ólína er ráðin til tveggja fræða- og rannsóknasetrum ára með aðsetur í Þróunarsetri Háskóla Íslands á lands- Vestfjarða/Háskólasetri. Stofn- byggðinni sem eru faglega un fræðasetra Háskóla Íslands sjálfstæðar einingar. For- er rannsókna- og þjónustu- stöðumaður stofnunarinnar er stofnun sem heyrir undir Há- dr. Rögnvaldur Ólafsson. skólaráð. Nýráðinn verkefnisstjóri Markmið stofnunarinnar er mun hafa með höndum rann- að skapa aðstöðu til rannsókna sóknir og kennslu á háskóla- á landsbyggðinni, auka mögu- stigi og er gert ráð fyrir að sú Verkefnisstjóri fræðaseturs HÍ á Ísafirði hefur aðsetur í Þróunarsetrinu. leika almennings til mennt- kennsla verði m.a. veitt í fjar- haust. Meðal verkefna sem nýs fræðaseturs á Vestfjörð- á rannsóknir sem tengjast unar og styrkja tengsl Háskóla námi frá háskólasetrinu á Ísa- unnið er að um þessar mundir um sem stefnt er á að taki til ferðaþjónustu og náttúru Vest- Íslands við atvinnu- og þjóð- firði síðar í vetur og næsta er undirbúningur að stofnun starfa á þessu ári með áherslu fjarða. – [email protected] 2 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007

Dagurinn í dag Góð nýting á sparkvellinum í Holtahverfi Nýting á nýjum sparkvelli sem byggður var í Holtahverfi sl. sumar hefur farið fram úr björtustu vonum og þrátt 18. janúar 2007 – 18. dagur ársins fyrir að vetur konungur sé ríkjandi eru börn enn að leik á vellinum. „Ekki hefur verið framkvæmd nein mæling Þennan dag árið1930 tók Hótel Borg til starfa þegar veit- eða talning á notkun vallarins en það eru allir sammála um að hann hefur verið mikið notaður af börnum á ingasalirnir voru opnaðir, en gistihúsið var tekið í notkun í öllum aldri og virðist snjórinn ekki vera nein hindrun í þessu fótboltaferli. Hafa foreldrar lýst yfir mikilli ánægju maí. Hótelið var sagt „meitiháttar gisti- og veitingahús“ en með völlinn enda eru krakkarnir nú komnir með fastan fótboltasamastað sem er sérhannaður undir slíkt og það var reist „vegna væntanlegrar gestakomu mikillar og veldur ekki spjöllum á nánasta umhverfi sínu. Í raun réttri má segja að notkunin á vellinum hafi farið langt fram virðulegrar“ til alþingishátíðarinnar. úr björtustu vonum manna,“ segir Svavar Þór Guðmundsson, stjórnarmaður íbúasamtaka Holtahverfis.

Hálfdán Bjarki ráðinn Höfuðstöðvar Ágústs og Flosa ehf., við Árnagötu á Ísafirði. Hálfdán Bjarki Hálf- dánsson hefur verið ráð- inn rokkstjóri tónlistarhá- tíðarinnar Aldrei fór ég Ágústi og Flosa ehf., gert að suður, sem haldin er á Ísa- firði á hverjum páskum. Hálfdán hefur áður gert garðinn frægan sem tón- greiða fyrrum starfsmanni laun listarmaður og lék meðal annars á klarinett með ís- Héraðsdómur Vestfjarða ásamt dráttarvöxtum frá 2. Stefnda, Ágúst og Flosi ehf, verkkaupa stefnda að líklega þá mynd af stefnda að félaginu firsku apókalypsósveit- hefur fellt dóm yfir verktaka- júní 2005 til greiðsludags. vildi verða sýknað af kröfu væri ekki búið að panta efni væri ekki treystandi fyrir verk- inni Mamma hestur, en fyrirtækinu Ágústi og Flosa Einnig ber stefnda að greiða mannsins og byggði sýknu- vegna verksins og ef svo væri inu og að það myndi líklega síðastliðinn misserin hef- ehf., á Ísafirði þar sem fyrir- stefnanda 300.000 krónur í kröfu sína á því að stefnandi þá væri líklega ekki til fjár- ekki ljúka því. ur hann handleikið bassa- tækinu var gert að greiða fyrr- málskostnað. Starfsmannin- hafi fyrirgert rétti sínum til magn til að greiða það. Stefn- Orð stefnanda hafi því verið gígjuna fyrir rokkhrossin um starfsmanni sínum laun í um var sagt upp störfum í júní uppsagnarfrests með alvar- andi hafi ennfremur sagt til þess fallin að rýra traust í Nine-Elevens, sem að uppsagnarfresti í samræmi við 2005 og gert að hætta störfum legu trúnaðarbroti gagnvart stjórnendur fyrirtækisins tóma viðskiptamanna á heiðarleika sjálfsögðu er ísfirsk. Hálf- gildandi kjarasamninga. Fyr- án þess að hafa lokið við að stefnda, en starfsmaðurinn asna og að ekki væri að marka stefnda og eyðileggja orðspor dán segir starfið leggjast irtækinu var gert að greiða vinna tilskilinn uppsagnar- fyrrverandi er sagður óbeðinn neinn þeirra. Með þeim orðum félagsins. vel í sig. stefnanda 280.949 krónur frest. hafa beint þeim orðum til hafi stefnandi gefið verkkaupa – [email protected] „Ég er gríðarlega spennt- ur fyrir þessu“, segir Hálf- dán. „Hátíðin hefur hing- að til orðið glæsilegri með 23,4% verðhækkun á fasteignum í sérbýli hverju árinu. Eftir fyrstu hátíðina hélt maður að það Þrjátíu og níu fasteignir greiðsluverð á fermetra var sem seldust árið 2005 voru væri ekki hægt að toppa seldust í sérbýli á Ísafirði á 67.382 krónur, og meðal stærri en þær sem seldust þetta. Það tókst í annað nýliðnu ári. Flestar voru eign- byggingarár var 1961. 2006, en meðalstærð árið skiptið, svo aftur í það irnar í stærðarflokknum 150- Töluverð aukning er í sölu 2005 var 185 m². Meðal bygg- þriðja og það skal takast 210 m², eða 16. Ellefu eignir á milli ára en árið 2005 seldust ingarár seldra fasteigna í sér- enn á ný nú“, segir Hálf- voru í stærðarflokknum 110- 24 fasteignir í sérbýli á Ísa- býli árið 2005 var 1965. dán einbeittur. Aðspurður 150 m² og 3 á bilinu 70-110 firði. Meðaltals staðgreiðslu- Tölurnar hér að ofan koma um hvort pressan sé mikil, m². Sjö eignir voru í stærðar- verð á fermetra var 54.593 úr verðsjá Fasteignamats rík- kveður hann vissulega flokknum 210-270 m² og ein krónur, og hækkaði verðið því isins og miða við árin 2005 svo vera. „Ég er að feta í á bilinu 270-370 m². Meðal- um 23,4% á milli ára. Þá ber og 2006. spor mikilla stórmenna stærð var 168 m². Meðal stað- að líta til þess að fasteignirnar – [email protected] Verð á sérbýli á Ísafirði hefur hækkað mikið. eins og Smára Karlssonar, en ég trúi og vona að ég muni standa undir þeim væntingum sem gerðar eru til mín.“ Undirbúningur að há- Ekki von á malbikunarstöð tíðinni mun þegar hafinn, en páskar í ár lenda á 8. apríl og verður hátíðin því þann 7., á laugardegi fyrir páskasunnudag eins og til Ísafjarðarbæjar í sumar hefðin býður, á milli krossfestingar og himna- Ekki er von á malbikunar- þegar jarðgöngin voru mal- bygging skólahúsnæðis og er fræðing Ísafjarðarbæjar, seint bæjarráði og því var farið í farar frelsarans. „Menn stöð til Ísafjarðarbæjar næsta bikuð“, segir Halldór. „Það það í raun eitt og sér meira en á síðasta ári sagði hann að allt verkið. Sagði Jóhann það fara eru farnir að kasta ýmsum sumar, að sögn Halldórs Hall- þarf ákveðið lágmark til að nóg fyrir bæinn á einu og sama efni hafi verið uppurið og því eftir fjárhagsáætlun Ísafjarð- hugmyndum sín á milli, dórssonar, bæjarstjóra, en slík hingað komi vél og þá þarf árinu.“ hafi ekki verið lagt malbik á arbæjar og hversu mikið og því ekki seinna vænna stöð hefur heimsótt bæjarfé- bærinn og Vegagerðin að Síðasta sumar náðist að Sætún en að náðst hafi að Vegagerðin hyggst leggja af að byrja að skipuleggja af lagið síðastliðin þrjú sumur. leggja saman eins og gert hef- klára að leggja á allar götur leggja á Túngötu á Suðureyri. malbiki hvort malbikunar- hörku. Þetta fer á fullt á „Síðustu þrjú sumur hefur ver- ur verið. Það er ekki það mikið sem Ísafjarðarbær ætlaði að Upphaflega stóð ekki til að stöðin kæmi næsta sumar, en næstu vikum.“ ið malbikunarvél en hafði ekki á áætlun sumarsins að við leggja á, nema Sætún á Suður- leggja malbik á götur sem eru að skýr vilji væri hjá Hlaðbæ- – [email protected] verið í ein 20 ár fram að því getum fengið hingað vél. eyri. Þegar rætt var við Jóhann á umsjá bæjarins á Suðureyri, Colas til að koma aftur að ári. með undantekningu 1996 Stærsta verkefni bæjarins er Birki Helgason, bæjartækni- en aukafjárveiting fékkst frá – [email protected] FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 3 Blonde Redhead á Rokkhátíð alþýðunnar Búið er að staðfesta komu New York-hljómsveitarinnar Blonde Redhead á Aldrei fór ég suður hátíðina sem haldin verður í vor. Blonde Redhead er svonefnt „indíband“ og er skipuð þeim Kazu Makino, Amadeo Pace, og Simone Pace, en þeir síðastnefndu eru tvíburabræður. Hljómsveitin hefur náð miklu flugi í neðanjarðargeiranum á síðustu árum en hún hlaut strax nokkrar vinsældir fyrir fyrstu plötu sína, sem hét sama nafni og hljómsveitin, en sú plata var pródúseruð af trommuleikara Sonic Youth. Eins og áður hefur verið sagt frá verður Aldrei fór ég suður hátíðin haldin þann 7. apríl næstkomandi, en þá fer einmitt að styttast í nýja plötu hjá Blonde Redhead, en áætlaður útgáfudagur plötunnar, sem heitir 23, er 23. apríl í Evrópu, en 10. apríl í Norður Ameríku. Fasteignir í fjölbýli hækka í verði á milli ára Alls seldust 57 fasteignir í greiðsluverð á fermetra var fjölbýli á Ísafirði á nýliðnu 73.825 krónur, og hækkaði ári. Flestar voru eignirnar það því um 6,5% á milli ára. þriggja herbergja, eða 22. Þá ber reyndar einnig að hafa Þrettán voru tveggja her- í huga að þær fjölbýlisfast- bergja, fjórtán voru fjögurra eignir sem seldust árið 2006 herbergja og þrjár voru fimm voru nokkuð stærri en árið á herbergja. Meðalstaðgreiðslu- undan og eignirnar voru einn- verð á fermetra árið allt var ig lítið eitt eldri. Meðalfer- 78.664 krónur, og meðalfer- metrafjöldi árið 2005 var 93 metrafjöldi var 110 m². Með- m², og meðalbyggingarár var albyggingarár var 1970. 1966. Árið áður seldust 56 fast- Þessar tölur koma úr verðsjá eignir í fjölbýli, eða einni Fasteignamats ríkisins og minna en 2006. Meðalstað- miðast við árin 2005 og 2006. Fasteignir í fjölbýli á Ísafirði hækkuðu í verði á milli ára. Vegurinn um Arnkötludal boðinn út á næstu dögum Sturla Böðvarsson, sam- ars tilkomu fjarskiptaáætlunar landsmenn eigi allir að sitja landsmenn hafi aðgang að gönguráðherra, greindi frá því sem gildir til ársins 2010 og við sama borð óháð búsetu og gagnvirku stafrænu sjónvarpi á fundi um samgöngu- og fjar- byggist á því að ríkið fjár- þannig verði Ísland altengt. og jafnframt að dreifing sjón- skiptamál á Hólmavík í síð- magnar fjarskipti þar sem fyr- Lögð er áhersla á öryggi al- varpsdagskrár RÚV, auk hljóð- ustu viku að vegur um Arn- irtæki geta ekki keppt um við- mennra fjarskiptaneta innan- varps Rásar 1 og Rásar 2, verði kötludal verði boðinn út á skipti. lands og við umheiminn. Jafn- stafræn um gervihnött til sjó- næstu dögum og stefnt sé að Í áætluninni er gert ráð fyrir framt lýsa stjórnvöld yfir vilja manna á miðum við landið og því að verklok verði fyrir árs- að allir landsmenn geti tengst sínum til að stuðla að lækkun strjálbýlli svæða. Ráðherra fór lok 2008. Á fundinum, sem háhraðaneti fyrir lok ársins einingaverðs í fjarskiptateng- einnig yfir verkefni sem unnið fram fór á veitingastaðnum 2007 og er sérstök áhersla ingum milli landa og jöfnun er að eða er að ljúka í lands- Café Riis, rakti ráðherra helstu lögð á að menntastofnanir verðs fyrir fjarskiptaþjónustu hlutanum svo sem framkvæmd- viðfangsefni samgönguráðu- landsins njóti slíkrar þjónustu um land allt. ir við Djúpveg um Mjóafjörð neytisins og skýrði meðal ann- sem allra fyrst. Þá segir að Gert er ráð fyrir að allir og Reykjanes. – [email protected]

Vörumerkið Hornstrandir Menntaskólinn á Ísafirði. verði vel þekkt árið 2020 Boðið upp á Ferðaskrifstofan Vestur- dreifnám við MÍ ferðir á Ísafirði leggur það til Sú nýjung hefur verið tímasett og reglur um náms- að árið 2020 verði vörumerkið tekin upp við Menntaskól- mat kynntar. Gangast þeir Hornstrandir orðið mjög þekkt ann á Ísafirði að í stað P- svo undir próf á prófatíma innan lands sem utan. Meðal áfanga og öldungadeildar- eins og reglulegir nemend- þess sem ferðaskrifstofan ætl- náms er boðið upp á svo- ur. ar að hafa á sínum snærum nefnt dreifnám sem er blanda Dreifnám er fyrst og eru fjórir gönguhringir sem af staðbundnu námi og fjar- fremst tilboð til þeirra sem hver um sig hefur þekkt nafn námi í gegnum námskjáinn. ekki geta stundað reglulegt á íslensku og ensku. Í þeim Sækja má um dreifnám í nám í dagskóla. Reglulegir hringjum, sem hver um sig er einstökum áföngum með nemendur skólans sem 3-5 daga ganga, verður hægt því að fylla út umsókn um óska eftir dreifnámi í til- að gista í svefnpokagistingu í skólavist og umsókn um teknum áfanga þurfa að lok hvers dags. dreifnám í kjölfar þess. Um- hafa fyrir því rökstuddar Ferðamenn eru ekki sagðir sóknarfrestur um dreifnám ástæður sem stjórnendur „hafa gengið Hornstrandir“ rennur út 15. janúar. Dreif- skólans meta. Kennslugjald fyrr en þeir eru búnir að ganga nám við MÍ er nám sem vegna hverrar einingar sem alla hringina. Gylfi Ólafsson, stundað er í áfanga án reglu- tekin er í dreifnámi er 3.000 framkvæmdastjóri Vestur- legrar tímasóknar. Nemand- krónur og þurfa þeir sem ferða, hefur verið að vinna að inn er í sambandi við kenn- ekki eru í dagskóla að greiða framtíðarsýn fyrirtækisins þar arann og samnemendur í innritunargjald, 5.500 krón- sem ásamt því fyrrnefnda Frá Hornströndum. Ljósm: Hjálmar R. Bárðarson. áfanganum í gegnum náms- ur, ofan á kennslugjald. kemur fram að dagsferðir ferðaþjónustufyrirtæki verði núna og landeigendur eru vilj- um ofan á yfir sumarið. Slíkar umsjónarkerfið Námskjá- Helmingur kennslugjalds- verði áfram snar þáttur í ferða- starfrækt, nokkur bátafélög, ugir til að leggja hús undir framkvæmdir eru ódýrar og inn. Dreifnámsnemandi fær ins, eða 1.500 krónur, er þjónustu á svæðinu, og rann- nokkrir gististaðir og tvær eða slíkt, má ímynda sér að byggð- algerlega afturkræfar“ segir kennsluáætlun í upphafi endurgreiddur ef nemandi sókna- og skólaferðir enn al- þrjár ferðaskrifstofur sem sinna ir verði, í samvinnu við land- Gylfi Ólafsson, framkvæmda- annar þar sem námsefnið er tekur lokapróf í áfanganum. gengari en nú eru. ferðamönnum sem fara inn á eigendur, rammir pallar, þar stjóri Vesturferða. tilgreint, verkefnaskil eru – [email protected] Gylfi sér fyrir sér að nokkur svæðið. „Þar sem ekki eru hús sem tjaldað er sterkum tjöld- – [email protected] 4 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007

Guðni Einarsson framkvæmdastjóri Klofnings, Hinrik Kristjánsson fram- kvæmdastjóri Kambs á Flateyri og Einar Kr. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. Klofningur veitir eina milljón til umhverfismála á Suðureyri Fiskvinnslan Klofningur un styrksins, en hana var farið yfir sögu fyrir- fagnar 10 ára afmæli um skipa Óðinn Gestsson, tækisins í máli og myndum þessar mundir og bauð Snorri Sturluson og Þóra og boðið var upp á hinar fyrirtækið því til heljar- Þórðardóttir. Guðni segir ýmsu kræsingar, en um innar veislu í húsakynnum gráupplagt fyrir fólk að veitingarnar sá veitinga- sínum á Suðureyri á byrja að leggja höfuðið í staðurinn Talisman á sunnudag. Að sögn Guðna bleyti, en brátt mun til- Suðureyri. Páll Önundar- Einarssonar framkvæmda- kynnt um hvernig reglum son var í hófinu og tók þar stjóra tókst ljómandi vel til verður háttað. Í afmælinu meðfylgjandi myndir. og mættu til veislunnar um 150 manns. Í tilefni af afmælinu var ákveðið að verja einni milljón króna til umhverfismála á Suð- ureyri. Skipuð var nefnd sem kemur til með að sjá um framkvæmd og úthlut-

Gestir fylgjast með athygli á ræðuhöldin. FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 5 6 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 Valinn til þátttöku í vetrarleikum á Spáni Ísfirskur gönguskíðakappi, Stefán Pálsson, hefur verið valinn fyrir Íslands hönd til þátttöku á vetrarleikum Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem haldnir verða í Jaca á Spáni 18.-23. febrúar Stefán var valinn af Skíðasambandi Íslands til keppni á gönguskíðum í aldursflokknum 15-16 ára og keppir hann í sprettgöngu, hefðbundinni göngu og skautagöngu. Stefán kemur til með að æfa sig hérna heima, en hann er búinn að æfa skíðagöngu í 6 ár. Stefán segir Ólympíuhátíðina vera fyrsta alvöru stórmótið sem hann tekur þátt í og segir það „ábyggilega verða gaman“ að taka þátt. Stefán er nemandi í 1. bekk Menntaskólans á Ísafirði.

Ritstjórnargrein Ávísað á framtíðina Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði íslenska ríkið af kröfum Öryrkjabandalagsins um að viðurkennt yrði með dómi sam- komulag ÖBÍ og heilbrigðisráðherra frá 23. mars 2003, um tvöföldun lífeyris til þeirra sem metnir voru 75% örykjar. Til að samkomulagið stæðist þurfti lagabreytingar. Ráðherra hafði ekki vald til einhliða ákvörðunar um hækkun bóta. Hvað sem þessum formsatriðum líður er næsta víst að ráðherrann taldi sig hafa stuðning ríkisstjórnar og Alþingis við samninginn þegar þar að kæmi. Sú von brást. Sagan endurtekur sig. Síðustu vikurnar hefur loforðaflaumur- inn um fjárveitingar til ýmissa verkefna verið með ólíkindum. Þannig hefur eftirmaður ráðherrans, sem sitja mátti eftir með sárt ennið í öryrkjamálinu, lofað 174 nýjum hjúkrunarrýmum Tímamót verða hjá Háskólasetrinu þegar námskeið í markaðsfræði hefst í febrúar. fram til ársins 2010 og blæs á gagnrýni um heimildarleysi ráð- herra til slíkra skuldbindinga fram í tímann. Og áfram var loforðapökkunum úthlutað. Undirskrift tveggja ráðherra er ætlað að færa kvikmyndagerðarmönnum 700 millj- Markaðsfræði á háskólastigi ónir á næstu fjórum árum. Sérsambönd íþróttahreyfingarinnar Tímamót verða í sögu Há- verður sent út í fjarfundi til eru þátttökuskilyrði stúdents- skiptavina og fjallað verður eiga að fá litlar 200 milljónir á sama árafjölda; ráðherra sem skólaseturs Vestfjarða 7. febr- Hólmavíkur, Patreksfjarðar próf eða sambærilegt nám. um stýringu og framkvæmd þorir, segja menn þar á bæ. Háskólamenn norðan og sunnan úar nk. þegar kennsla hefst í og Tálknafjarðar. Kennari Á námskeiðinu verður farið markaðsþátta. Námskeiðið er heiða fögnuðu ákaft. Syðra ætlaði lófatakinu aldrei að linna og markaðsfræði við Háskóla- verður Jón Pál Hreinsson, for- í grunnþætti markaðsfræðinn- mjög hagnýtt og er tilvalið tár sáust á hvarmi yfir loforði um 640 milljóna króna árlegt setrið. Kennslan er á vegum stöðumaður Markaðsstofu ar. Nemendum verður kennt fyrir þá sem langar til að byrja framlag til rannsókna hjá Háskóla Íslands. ,,Stórkostlegur Símenntunar Háskólans í Vestfjarða. Um er að ræða að skilja grunnþætti markaðs- í háskólanámi en vilja ekki áfangi, mjög metnaðarfullur samningur sem unnið hefur verið Reykjavík en alfarið verður námskeið sem veitir þrjár ein- starfs, greina markaðstæki, skrá sig í fullt nám. mjög rösklega að,“ er mat samráðherra hins örláta. Menn kennt í Háskólasetrinu og ingar á háskólastigi og því setja saman tilboð til við- – [email protected] kættust hins vegar ekki að sama skapi innan veggja Háskólans í Reykjavík. Þar á bæ var mönnum misboðið. Í leiðara Morgunblaðsins um öryrkjamálið 27. nóvember 2003 sagði m.a.: ,,Stjórnmálamenn, sem í vor töldu ríkissjóð hafa nægt svigrúm, þannig að bæði væri hægt að lofa að lækka Bæjarstjóri segir samanburð ASÍ skatta og heita öryrkjum brýnum kjarabótum, geta ekki verið þekktir fyrir að seinka nú efndum loforða sinna – og raunar undirskrifaðs samkomulags. Þetta er spurning um trúverðug- rangan hvað varðar Ísafjarðarbæ leika stjórnmálamanna gagnvart kjósendum sínum. Orð eiga að standa.“ Halldór Halldórsson bæjar- fjörð sjálfan og vísar hann þar í Ísafjarðarbæ ekki hafa hækk- vog, Hafnarfjörð, , Svo mörg voru þau orð Morgunblaðsins. Öryrkjadeilan stjóri Ísafjarðarbæjar segir í sérstaklega til hækkana á fast- að í tvö ár. Samkvæmt tölum Reykjanesbæ, Garðabæ, Mos- snerist um 500 milljónir króna. Í undirskriftum ráðherra undan- pistli á heimasíðu sinni að í eignasköttum. Hækkunin sem ASÍ hækka leikskólagjöld í fellsbæ, Árborg, , farið felast loforð um framlög upp á marga milljarða króna. fréttum um gjaldskrársaman- skráð var hjá Ísafjarðarbæ í Ísafjarðarbæ hinsvegar um Fjarðabyggð, Fljótsdalshérað Auðvelt er að réttlæta framlög til þessara verkefna; brýn þörf burð ASÍ sé ekki gerður grein- þeim flokki var 15,1% en er 2,4% á milli ára. Halldór segir og , því þau er á hjúkrunarrýmum, öll viljum við veg Háskóla Íslands sem armunur á hækkunum og því að sögn Halldórs í raun ein- skýringuna á því vera þá að sveitarfélög séu öll svokölluð mestan, íþróttahreyfingin á eflaust allt gott skilið og íslensk hver kostnaður íbúa sé vegna ungis 4% á öðrum stöðum en ASÍ aðgreinir ekki leikskóla- vaxtarsveitarfélög. kvikmyndagerð er á mikilli siglingu. gjalda og segir hann að í sam- Ísafirði sjálfum, þar sem var gjöld og fæðiskostnað á leik- Halldór Halldórsson segir Leiðrétting á kjörum öryrkja var ekki síður brýn. Nú reynir anburði ASÍ sé ekki gerður 10% hækkun á fasteignamati skólum, en fæðisgjald hefur Skagafjörð og Vestmanna- á hvort ávísanirnar sem gefnar hafa verið út undan farið verða greinarmunur á Ísafirði og Ísa- íbúðarhúsnæðis á síðasta ári. hækkað hjá leikskólum Ísa- eyjar vera þau sveitarfélög innleystar á gjalddaga eða hvort þær verða endursendar sem fjarðarbæ. Segir hann það hafa Halldór segir þetta gera sam- fjarðarbæjar á þessum tveimur sem mætti með einhverri innstæðulausar líkt og ÖBÍ- ávísunin. þær afleiðingar að reiknað sé anburð ASÍ rangan hvað Ísa- árum. sanngirni bera saman við Ísa- s.h. með sömu hækkun fyrir allan fjarðarbæ varði. Halldór segir samanburðinn fjarðarbæ. bæinn, sem á bara við um Ísa- Halldór segir leikskólagjöld erfiðan við Reykjavík, Kópa- – [email protected] Á þessum degi fyrir 21 ári Flytjast viðskipti Græn- Gjaldskrársamanburður ASÍ miðast út frá lendinga frá Ísafirði? stærstu kjörnunum í hverju sveitarfélagi „Eins og kunnugt er hafa grænlenskir rækjutogarar nú um nokkur ár skipað afla sínum á land hér á Ísafirði og um leið Henny Hinz hjá Alþýðu- samanburði ASÍ. Það mun stu kjörnunum í hverju sveit- Sama gildir með holræsagjöld keypt ýmsa þjónustu og varning af heimamönnum. Nú eru sambandi Íslands segir þá einvörðungu vera Ísafjörður arfélagi fyrir sig og í tilfelli en þau eru lögð fram sem pró- horfur á því að þetta geti breyst og Ísfirðingar missi spón úr staði í Ísafjarðarbæ þar sem sem um er rætt, því hann er Ísafjarðarbæjar sé það því senta af fasteignamati. aski sínum. Tilboð sem íslensku skipafélögin gerðu útgerðum fasteignagjöld hækkuðu um eini staður sveitarfélagsins þar Ísafjörður. Á Ísafirði nemur sú hækkun togaranna, hafa leitt það í ljós, að þau vilja selja þjónustu sína 10% á síðasta ári vera þá sem sem fasteignagjöld hækkuðu. Hækkunin á fasteignaskött- 30% en á öðrum stöðum í lægra verði ef landað verður í Reykjavík heldur en að flytja fasteignaskattar hækki um Henny segir gjaldskrársam- um á öðrum stöðum innan sveitarfélaginu er hún 18,2%. aflann frá Ísafirði. Þetta kann að leiða til þess, að a.m.k. hluti 15,1% samkvæmt gjaldskrár- anburðinn miðast út frá stær- Ísafjarðarbæjar er því 4%. – [email protected] rækjuflotans flytji viðskipti sín til Reykjavíkur. Til að leita fregna af þessum málum hafði BB samband við Útgefandi: H-prent ehf., kt. 600690-1169, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564 · Ritstjóri: Gunnar Jónsson, umboðsmann skipanna á Ísafirði. Hann sagði Sigurjón J. Sigurðsson, sími 892 5362, [email protected] · Blaðamenn: Eiríkur Örn Norðdahl, símar 456 4694 og 845 að upphaflega hefðu útgerðir skipanna, sem þá hófu rækjuveið- 2685 [email protected] – Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693 og 849 8699, [email protected] – Anna Sigríður Ólafs- ar milli Íslands og Grænlands, leitað heimildar til að landa afla dóttir, símar 456 4680 og 860 6062, [email protected] · Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson · sínum á Íslandi. Reglugerðir kveða svo á, að erlendir aðilar Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125, [email protected] · Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson megi ekki landa afla sínum hérlendis, en á þessu var gerð og Halldór Sveinbjörnsson · Lausasöluverð er kr. 300 eintakið með vsk. Veittur er afsláttur til elli- og örorkulíf- undantekning og tókust upp viðskipti við Ísfirðinga.“ eyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. · Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. · ISSN 1670 - 021X FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 7 Fleiri karlmenn en konur á Vestfjörðum Alls bjuggu 7.405 manns á Vestfjörðum þann 1. október síðastliðinn, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Þar af voru 3.812 karlmenn og 3.593 konur. Eru karlmenn því 51,5% Vest- firðinga, og konur á móti 48,5% íbúa kjálkans. Karlmenn eru á sama tíma 51% þjóðarinnar, og kvenmenn 49%. Skiptingin er svipuð um land allt ef undanskilin eru höfuðborgarsvæðið og Austurland. Á höfuðborgarsvæðinu eru kvenmenn í mjög naumum meirihluta, en á Austurlandi eru karlmenn í gríðarlegum meirihluta, en karlkyns íbúar þar eru 61% af heildaríbúafjölda og skýrist það sjálfsagt af þeim fjölda vinnumanna sem starfa við byggingu Kárahnjúkavirkjunar.

Gísli Halldór Halldórsson forseti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar „Óhætt að treysta á áframhaldandi uppsveiflu“ Þrátt fyrir að 100 milljón erfiðan. þó ekki til. Hins vegar hefur inn eigi þær. Það sem er því sem þær losna. Það kemur króna tap verði á rekstri Ísa- Utanaðkomandi aðstæður samanburður við önnur sveit- áhyggjuefni er að gríðarlegur bænum vel fjárhagslega, íbúð- fjarðarbæjar samkvæmt fjár- voru óhagstæðar á árinu. arfélög bent til þess að sorp- viðhaldskostnaður er fyrir- unum vel viðhaldslega og íbú- hagsáætlun 2007, náðist að Verðbólguskotið kom illa við hirða sé hér hagkvæmari en liggjandi á þessum íbúðum, unum sjálfum ímyndarlega að koma því þannig fyrir að lok- okkur, það hafði vond áhrif víðast hvar, það hefur síst milljónir á íbúð og 50-100 þessar íbúðir verði seldar. um að reksturinn mun skila og verðbætur urðu yfir 100 versnað með nýgerðum samn- mkr. í heild. Það er ekki hægt Íbúðirnar verða betur komnar 192 milljónum inn í sjóð- milljónir, einnig gerir verð- ingum. að sjá að bærinn geti ráðist í í eigu einstaklinga sem geta streymið. Þetta kemur fram í bólgan erfiðara fyrir að halda Íbúðirnar á Hlíf sem meiri- slíkar framkvæmdir á næst- reiknað ástand íbúðanna inn í pistli Gísla H. Halldórssonar rekstrinum í lagi. Þá urðu ófyr- hlutinn vill selja verða áfram unni. Það skal tekið fram að kaupverðið og séð um að lag- forseta bæjarstjórnar á bb.is. irséðar launahækkanir í vor íbúðarúrræði fyrir aldraða þó fólk verður ekki rekið á dyr, færa þær að eigin skapi.“ Þar segir einnig: „Miklar þegar R-listinn gaf út kosn- svo að einhver annar en bær- heldur verða íbúðir seldar eftir – [email protected] framkvæmdir verða í bæjar- ingatékkann, þær hækkanir félaginu, m.a. á að nýta mót- færðust sjálfkrafa yfir til okk- framlag ríkisins til hafnarmála ar, ýmsum til hagsbóta þó. með því að fara í 40 milljóna Við teljum einnig að enn eigi Fleiri flytjast frá Vestfjörðum króna hafnarframkvæmdir í eftir að rétta hlut okkar gagn- Gísli H. Halldórsson. bæjarfélaginu á árinu 2007, vart ríkinu og stóru sveitarfé- stra.“ Þá fjallar Gísli einnig Alls fluttust 202 einstakl- fluttust til Norðurlands eystra, manns fluttust frá Norður- þá verður áframhald á fram- lögunum. um sorpbrennsluna Funa og ingar frá Vestfjörðum fyrstu tveir fluttust á Austurland og landi eystra, 7 manns flutt- kvæmdum við grunnskóla svo Meirihlutinn mun halda íbúðir aldraðra á Hlíf. „Sorp- sex mánuði ársins 2006. einn til Norðurlands vestra. ust frá Suðurlandi, 6 frá það stærsta sé talið og óhætt áfram að óska eftir réttum hlut brennslan okkar, Funi, er sú Flestir fluttust til höfuðborg- Á sama tíma fluttust 163 til Suðurnesjum, fimm frá að treysta á áframhaldandi í skiptingu fjármuna milli ríkis dýrasta og vandaðasta á land- arsvæðisins, eða 123. Næst Vestfjarða. Flestir komu af Norðurlandi vestra, og tveir uppsveiflu. Vonandi munum og sveitarfélaga. Þangað til inu þó svo að við séum ekki flestir fluttust á Vesturland, höfuðborgarsvæðinu eða 59 frá Austurlandi. við fara að sjá fjölgun íbúa í það tekst verðum við þó að alltaf ánægð með sjónmengun eða 27 einstaklingar. 16 einstaklingar. Næstflestir Tölurnar hér að ofan eru framhaldinu. Margt hefur taka til hendinni og gera rekst- frá henni. Sorpgjaldið er nú manns fluttust á Suðurland, komu frá útlöndum eða 57 frá Hagstofu Íslands og lagst á eitt til þess að gera urinn eins hagkvæman og hækkað í kr. 29.000,- til að 15 fluttust á Suðurnes, 12 talsins. 19 manns fluttust miða við tímabilið janúar- rekstur Ísafjarðarbæjar og nokkur kostur er án þess að minnka tap bæjarins af þessari fluttust til útlanda, sex hingað frá Vesturlandi, 8 júní 2006. – [email protected] fjölda annarra sveitarfélaga bæjarfélagið hætti að blóm- sorpeyðingarstöð. Það dugir 8 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 Bríet Sunna og Jónsi syngja lög Trausta Senn líður að því að íslenska þjóðin velji sinn fulltrúa til þátttöku í Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Helsinki 10. maí. Fyrirkomulag keppninnar verður með þeim hætti að haldnar verða þrjár útsláttarkeppnir í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Önfirðingurinn Trausti Bjarnason á tvö lög í keppninni að þessu sinni. Ædolstjarnan Bríet Sunna Valdemarsdóttir syngur fyrra lag Trausta, sem verður það sjötta í röðinni næsta laugardagskvöld, en þá fer fram fyrsti undanriðill. Lagið ber heitið Blómabörn og texta við lagið samdi Magnús Þór Sigmundsson. Í öðrum riðli sem fram fer laugardaginn 27. janúar, verður lag Trausta „Segðu mér“ síðast í röðinni. Textann samdi systir Trausta, Ragnheiður Bjarnadóttir og flutningur er í höndum Jóns Jóseps Snæbjörnssonar, en hann er betur þekktur sem Jónsi, oft kenndur við hljómsveitina Í svörtum fötum.

Gera breytingar á gjaldskrá á milli umræðna Bæjarráð Bolungarvíkur ráðs. Annars vegar hækkar óna kr. halla á rekstri Bolung- neikvætt um 3,1 milljónir kr. arfélagið er í, en rekstrarum- verður komið við.“ Vonir hefur lagt til tvær breytingar á vatnsgjald úr 0,33% í 0,36% arvíkurkaupstaðar þegar aðal- Fjárþörf verður mætt með lán- hverfi þess hefur ekki verið standa til þess að umtalsverðar gjaldskrá á milli umræðna um af fasteignamati húss og lóðar sjóður og B hluta stofnanir töku. hagstætt síðastliðin ár. „Halla- framkvæmdir sem eru í pípun- fjárhagsáætlun, en til stendur og frá 1. febrúar 2007 til 31. eru teknar saman í samstæðu- Í greinargerð Gríms Atla- rekstur er hins vegar ekki um í Bolungarvík muni bæta að seinni umræða fari fram í desember 2007 verður gjald- reikningi samkvæmt frum- sonar, bæjarstjóra, með drög- ásættanlegur sem viðvarandi rekstrarumhverfi bæjarins. dag, 18. janúar. Tvö atriði frjálst í sund fyrir börn yngri varpi til fjárhagsáætlunar fyrir um að fjárhagsáætlun segir að ástand og hefur verið leitað Stefnt er að því að þriggja breytast frá fyrri umræðu, en 16 ára. Við fyrri umræðu árið 2007. Veltufé frá rekstri í þessi niðurstaða sé ásættanleg leiða til að hagræða og endur- ára áætlun liggi fyrir eigi síðar samkvæmt fundargerð bæjar- var gert ráð fyrir 44,4 millj- samstæðu án fjármagnsliða er í ljósi þeirrar stöðu sem sveit- skipuleggja hvar sem því en 1. febrúar 2007. Uppbygging GSM-netsins Steingrímsfjarð- arheiði og Barðaströnd komnar á áætlun Síminn hf., tekur að sér Símanum hf., annað uppá 598 aðgengilegt á Hringveginum, síðari hluta verkefnisins á fyrri mun ná til nærri því helmings er þegar hafin. verkefni við uppbyggingu milljónir króna og frávikstil- öðrum helstu stofnvegum og hluta þessa árs. Í þessum fyrri leiðarinnar um Barðaströnd Meðal þeirra vegkafla sem GSM-farsímanetsins, en fyrir- boð uppá 535 milljónir, og helstu ferðamannasvæðum hluta eru fjallvegurinn um þar sem farsímaþjónustu nýtur gert er ráð fyrir að verði í því tækið og Fjarskiptasjóður, eitt frá Og fjarskiptum ehf. landsins. Steingrímsfjarðarheiði sem og ekki við í dag. útboði á Vestfjörðum má skrifuðu undir samkomulag uppá 669 milljónir. Meðal Ákveðið var að viðhafa tvö umbætur farsímaþjónustu á Seinni hluti verksins snýst nefna Gemlufallsheiði, Hrafns- þess efnis á föstudag. Þrjú til- markmiða í fjarskiptaáætlun útboð og er gengið til sam- Barðaströnd. Gert er ráð fyrir um aðra ódekkaða stofnvegi eyrarheiði, Dynjandisheiði og boð bárust í lokuðu útboði að 2005 til 2010 er að þétta GSM ninga nú vegna fyrra útboðs- að settur verði upp sendir í og helstu ferðamannastaði. Hálfdán. undangengnu forvali, tvö frá farsímanetið, að það verði ins en stefnt er að útboði vegna Flatey á Breiðafirði en hann Vinna við að greina þau svæði – [email protected]

STAKKUR SKRIFAR Er evran eina lausn stjórnarandstöðu? Alþingi kom saman á mánudaginn og þar með hófst snörp lota, sem múginn verður þá að liggja óbættur hjá garði. Ekki síst verður þess vart að einkennast mun af kosningunum í maí. Ríkisútvarpið og frumvarp um mál- alvörutök skorti af hálfu fjölmiðlafólks er ræða skal stjórnmál. Sú skýring efni þess verður mikið fyrirferðar. Stjórnarandstaðan mun hamast á því að kann að vera sönn, að of margir þeirra gefi sér ekki tíma til að kynna sér bak- Stakkur hefur þar sé allt gert með öfugum klónum eins og skrattinn sjálfur ætti þar verkin. svið þeirra mála sem rædd eru hverju sinni. ritað vikulega pistla í Stjórnarliðið mun benda á kostina við að gera útvarp allra landsmanna að Er þá komið að fyrirsögn þessa skrifs. Af hálfu fjölmiðlunga er látið Bæjarins besta í mörg opinberu hlutafélagi og losa það undan oki ríkisrekstrar. Vilji kjósenda er átölulaust að stjórnmálamenn ræði yfirborðskennt um upptöku evru á Ís- ár. Skoðanir hans á ekki mjög skýr. Hlutverk fjölmiðla hefur breyst með mikilli fjölgun þeirra. landi og það þótt öllu sæmilega upplýstu fólki megi vera það ljóst að inn- mönnum og málefn- Mörgum þykir að sönnu vænt um Ríkisútvarpið og því skal haldið fram ganga í Evrópusambandið sé skilyrði þess að svo verði. Hvar eru gagnrýnin um hafa oft verið hér að það sé fremst ljósvakamiðlanna varðandi gæði, en því skal einnig efnistök? Af hverju er formaður stjórnmálaflokks ekki spurður að því hvort umdeildar og vakið haldið fram hér að það hefur gott eitt af samkeppni. Fleiri útvörp og sjónvörp hann haldi að upptaka evru ein og sér muni laga efnahagsástandið á Íslandi? umræður. Þær þurfa hafa ekki bætt umfjöllun um mál líðandi stundar. Hún hefur að sömu leyti Er það svo að fréttafólk sé svo skyni skroppið að vita ekki þessa einföldu þynnst út. Margir svokallaðir stjörnufréttamenn mættu muna að ,,hafa skal staðreynd? Þó kemst ráðherra í ríkisstjórn upp með hafa uppi áróður átölu- alls ekki að fara það sem sannara reynist”. Það gleymist oft í hita leiksins og kapphlaupi um og skýringalaust af hálfu þeirra sem segjast vera flytja okkur nýjar sannar saman við skoðanir það að vera fyrstur með fréttirnar. Fréttamenn virðast oft telja að trúnaður fréttir með nýjum stíl. Látum nú vera að ekki sé spurt, en væri ekki lág- útgefenda blaðsins. þeirra skuli fyrst og fremst vera við þá sjálfa. Allt skuli heimilt fyrir málstað- markskrafa að þessi skýring fylgdi með fréttinni? Vart er það hlutverk fjöl- Þrátt fyrir það bera inn, sem oft virðist sá einn að vera fyrstur í kapphlaupinu við hina miðlana miðla að hafa allt eftir viðmælanda sínum gagnrýnislaust, eða hvað? ábyrgðarmenn og fréttamennina. Fréttir gjalda þess. Almennileg rökræn umfjöllun hefur Þjónar málstaður einhvers því að fjölmiðill láti í það skína að upptaka blaðsins ábyrgð á stundum orðið útundan, jafnvel í þáttum sem hlotið hafa verðlaun fyrir efn- Evru bæti stjórn efnahagsmála á Íslandi? Það er öllu skynugu fólki ljóst að skrifum Stakks á istök. Evran ein og sér lækkar ekki verð matar á Íslandi. Annað þarf til. Þörf er á meðan hann notar Kannski er það vegna þess að fjölmiðlamenn dæma hverjir aðra og tala upplýstri umræðu um Evruna. dulnefni sitt. helst hver við annan. Þeir tala þó altént málið sem þeir þykjast skilja. Al- FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 9 Vonir um að minnka ummál sorps Þrjú vestfirsk skip svipt veiðileyfi Vonir standa til að ummál sorps á urðunarsvæðinu við Klofning í Önund- Þrjú vestfirsk skip voru svipt veiðileyfi í desember. Fyrstan ber að nefna Bjarma BA frá arfirði muni minnka um 40% með tilkomu nýrrar JCB hjólaskóflu sem Tálknafirði sem var sviptur leyfi þann 15. desember til að veiða í atvinnuskyni vegna Gámaþjónusta Vestfjarða hefur fest kaup á. „Ég er á leið heim með hjóla- afla umfram aflaheimildir. Leyfissvipting gildir þar til aflamarksstaða skipsins hefur skófluna að sunnan og við munum nota hana til að troða niður sorpið sem verið lagfærð. Þá voru tvö skip, Berti G ÍS og Gylfi BA svipt leyfi til veiða í atvinnu- mun minnka umfangið um heilan helling“, segir Ragnar Ágúst Kristinsson, skyni þann 21. desember í tvær vikur vegna vanskila á afladagbókarfrumriti vegna hjá Gámaþjónustunni en þegar bb.is hafði samband við hann var hann veiða bátanna í nóvember 2006. Sviptingin gildir frá og með 6. janúar 2007, þar til staddur á Brú í Hrútafirði á heimleið frá Reykjavík með skófluna. skil hafa verið gerð. Að öðrum kosti gildir veiðileyfissviptingin til og með 19. janúar. „Ef auka á ferðamannastraum á Hornstrandir þarf breytt hugarfar“ Konráð Eggertsson, hrefnu- veiðimaður og landeigandi á Hornströndum, hefur sent blaðinu athugasemdir vegna orða sem Friðrik Jóhannsson hjá ferðaþjónustunni Grunna- vík lét falla í frétt hér á vefnum í lok desember. Var Friðrik þar að gagnrýna veglagningu í Leirufjörð, sem hann segir hafa neikvæðar afleiðingar fyrir ferðaiðnað í Jökulfjörð- um. Konráð er ekki sömu skoðunar og finnst Friðrik gera lítið úr vilja og áliti fólks sem þekki svæðið vel. „Þetta er að mínum dómi ekki rétt, þetta myndi auka ferðamanna- strauminn til Friðriks svo mik- ið að hann hefði ekki undan að flytja hveiti í baksturinn, nema hann vilji ekki fá til sín eldri borgara, öryrkja og þá sem eiga erfitt með gang. Veg- inn út í Grunnavík þarf að lagfæra, setja í hann ræsi og gera hann sæmilega akfæran, nútíminn krefst þess“ segir Konráð, sem finnst að vel lagður vegur yrði ekki lýti á landinu eða til að rýra gildi náttúrunnar. „Ef auka á ferðamanna- straum á Hornstrandir þá þarf breytt hugarfar, ekki „ef þessu verður breytt þá tapa ég“ segir Hinn margumræddi vegarslóði í Leirufjörð. Konráð og bætir við „þeir sem vera í takt við tímann og segir í veglagningu og segir: „Það ráð meina að ferðamanna- fjarðarbæjar um ef vegslóðinn um og ég vill fá að taka þátt í stjórna umferð um Horn- að klára þurfi veginn frá Hest- þarf að klára veginn yfir Skor- straumur til Vestfjarða muni fyrrnefndi fengi að standa og því hvernig landinu er ráðstaf- strandir eru staðnaðir sem sést eyri að Látrum og bjóða upp á arheiði, leggja veg yfir Bol- aukast til muna. vera opinn part úr sumri, þá að. Stærstum hluta hins svo- best á fjölda ferðamanna sem bílferðir á Straumnesfjall. ungarvíkurheiði, út með Hrafns- Konráð segist einnig vilja myndi allt hrynja. Það var að kallaða friðlands var stolið á fer inn á svæðið. Með fullri Með þessu móti vill Konráð firði að veginum í Leirufirði, hafa hönd í bagga með það heyra að það væri hann sem sínum tíma og tími til kominn virðingu fyrir Gísla á Uppsöl- meina að nóg verði að gera til að klára svo dæmið þarf hvað verður gert í friðlandinu réði og honum kæmi ekkert að taka það mál upp aftur,“ um, þá finnst mér ferðaþjón- hjá þeim sem standa að ferða- veg úr Ófeigsfirði yfir í Ísa- á Hornströndum í framtíðinni. við hvað aðrir hugsuðu eða segir Konráð Eggertsson, ustan stefna sömu leið.“ Kon- þjónustu á svæðinu. Konráð fjaðrardjúp.“ Að þessum fram- „Mér brá þegar ég las um dag- vildu. Ég er landeigandi á hrefnuveiðimaður og landeig- ráð segir skort á þjónustu ekki vill ekki láta staðar numið hér kvæmdum loknum vill Kon- inn umsögn bæjarstjóra Ísa- tveimur stöðum á Hornströnd- andi á Hornströndum. „Friðlandið er léleg markaðsvara sem stendur“ Baldvin Kristjánsson, marg land var ágætt fyrirbæri á Ís- lega. Hvað eru margir þjóð- ferðaþjónustufyrirtæki leita Ástralíu - og læra af þeim sem stofa (þar með mest verð- reyndur leiðsögumaður, tekur landi, þegar hér ferðuðust ein- garðar á eða í nánd við Vest- að). Hvað þá svæði á heims- gera hlutina vel og til fram- mætasköpun í staðinn fyrir undir með Konráði Eggerts- ungis fræðimenn og örfáir sér- firði og hversu mikil verðmæti minjaskrá. tíðar. lágmarksverð í heildsölu). syni í fréttinni hér að ofan þar vitringar. Erlendir ferðamenn eru fólgin í friðlandi saman- Eftir að hafa starfað í ís- Tasmanía liggur utan við Eyjarskeggjar leggja einfald- sem Konráð gagnrýnir vega- hafa hinsvegar engan áhugan borið við þjóðgarð? Þessar töl- lenskri ferðaþjónustu um ára- alfaraleið og er á margan hátt lega mikla áherslu á verðmæti lagningu í Leirufjörð, sem áhuga á, né þekkja „friðland“. ur liggja fyrir hjá ýmsum opin- bil, þar sem ég leita að verð- lík stöðu Vestfjarða. Eyjan er eyjunnar sinnar, en ekki hver- hann segir hafa neikvæðar af- Erlendir ferðamenn miða við berum stofnunum, s.s. al- mætum ferðamönnum (þá 3/4 af stærð Íslands, með su margir geta dreift sér sem leiðingar fyrir ferðaiðnað í markaðsstimpla sem eru al- þjóðabankanum, World Tour- helst í Bandaríkjunum) hef ég fjölda þjóðgarða, þar af einum víðast og keypt bensín í sjopp- Jökulfjörðum. þjóðlega viðurkenndir. Þar ism Organization, ferðamála- rekið mig ítrekað á að hópar sem nær yfir 1/3 eyjunnar. unni“, segir í bréfi sem Bald- „Í framhaldi af athugasemd sem allt að 90% af ímynd Ís- stofnunum leiðandi markaða sem hafa farið um Jökulfirði Fyrir það er eyjan í dag heims- vin sendi vefnum. kunningja míns, Konráðs lands byggir á náttúrutengdri og fl. Ég skora því á Vestfirð- á mínum vegum eru óánægðir þekkt aðdráttarafl í ferðaþjón- Baldvin Kristjánsson hefur Eggertssonar, um framtíðar- upplifun, þá koma þjóðgarðar inga að kynna sér samanburð- með svæðið, sökum smæðar ustu og tekur Ísland í nefið starfað í mörg ár sem leið- stefnu Hornstranda, vil ég taka (National Parks), heimsminja- inn á friðlandi með vegi/veg- (í samhengi við kostnað við þegar maður skoðar aðbúnað, sögumaður og fer með óbygg- undir eftirfarandi með Kon- svæði (World Heritage Areas) um, illa stýrðri húsa- og hafna- að komast þangað) og al- gæði og tekjur af ferðamönn- ðaþyrsta kajakræðara um all- ráði: Þeir sem ráða stefnu og annað slíkt sem vísar til gerð, engum fræðslumið- menna vanrækslu svæðisins, um - þar skiptir fjöldi ferða- an heiminn, m.a. Galapagos, Hornstranda eru staðnaðir. þess að svæðið sé merkilegt í stöðvum (interprative center) fullyrði ég að friðlandið er manna minna máli en sjálfbær Grænlands og Rússlands. Okkur Konráð greinir hins- stærra samhengi, sterkt inn. og þ.h. sbr. Hornstrandir í dag eins og stendur „hvorki né“ afkoma, uppbygging og ávöxt- Hann hefur ferðast talsvert um vegar á um hvaða markað við Verði Hornstrandir viður- - og vel uppbyggðum þjóð- og léleg markaðsvara. Ég un fjárfestingar heimamanna. Vestfirði og þá aðallega Horn- viljum fá til okkar, þ.e. hvaða kenndar sem „alvöru merki- garði í alþjóðlegu samhengi skora einnig á Vestfirðinga Lögð er áhersla á sölu þjón- strandafriðlandið og Jökul- tekjur við viljum hafa fyrir legt svæði“, þ.e. þjóðgarður (það sem verðmætir, vel upp- að kynna sér önnur sambæri- ustu beint til ferðamanna án firði. það sem við búum yfir. Frið- eykst markaðsvirði þess gífur- lýstir ferðamenn og erlend leg svæði, t.d. Tasmaníu í viðkomu erlendra söluskrif- – [email protected] 10 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007

„En stjórnvöld, með þá Halldór Ásgrímsson og Davíð Oddsson í fararbroddi, þau hafa bara verið að keyra yfir landsbyggðirnar með þessu kerfi. Það vita flestir að þeir hafa fært einstökum aðilum sem þeim eru kærir hlunnindi með valdboði.“ Lífið, málefnin og s í Frjálslynda flokkn

Nú er nýhafið kosningaár, reipunum. Og hún bitnar á við erum komin alveg niður á það að ef öfgafull markaðs- en mældist með 6% fyrir tveim- nú ekki Guðbjart Hannesson, og málefnin brenna á fólki okkur. jörð með þetta og jafnvel neð- hyggja fær að ráða, það er að ur mánuðum síðan og hlaut sem situr efst á listanum. Ein- sem aldrei fyrr. Halldór Her- Samgöngurnar eru svo mjög ar en það. Það myndi kannski segja spekin sem segir: „Þú 14,2% í síðustu alþingiskosn- hver segir að þetta sé vaskur mannsson, skipstjóri á Ísafirði, erfiðar hér, við vitum það, og ekki gagnast okkur neitt, en átt að hrinda náunga þínum ingum. Samfylkingin mælist maður. Ég er auðvitað ekki hefur verið viðriðinn pólitík við þurfum að fá betri sam- það er hægt að gera ýmislegt í fyrir björg ef hann er fyrir þér, með 15%, en fyrir tveimur innanbúðar í Samfylkingunni lengur en tvær vetur, og raunar göngur. Við gleðjumst yfir því fiskveiðistefnunni manneskju- eða jafnvel bróður þínum“, mánuðum mældist hún með og veit ekki mjög vel um þá mun lengur en undirritaður að samgönguráðherra skuli legra heldur en það nú er. Til þá stefnir í sama voðann og 25%. Samfylkingin hlaut hluti. En mér finnst það afar blaðamaður Bæjarins besta ætla að opna fyrir leiðir í gegn- dæmis til að liðka fyrir því að stalín-kommúnisminn beið 23,2% fylgi í síðustu kosn- dapurt, og hef reyndar sagt hefur lifað. Undanfarin ár hef- um Teigsskóg, og held ég að smærri bátar og aðrir hefji hér fyrir rest. Við þurfum að vara ingum. Sjálfstæðisflokkur það við Steingrím J. Sigfússon ur Halldór lagt Frjálslynda það sé allt gott um að segja, útgerð, það er hægt að gera okkur á því. mældist með 35% fyrir tveim- á fundi hér fyrir nokkrum ár- flokknum liðsinni sitt, og til- eins og Patreksfirðingar hafa ýmislegt. En stjórnvöld, með – Nú hafa báðir ríkisstjórn- ur mánuðum, en nær nú aðeins um, hvað vinstriflokkunum heyrir hann fjölskyldu sem jú fagnað. Manni líst vel á þetta, þá Halldór Ásgrímsson og arflokkarnir skipt um menn í 28%, sem er undir kjörfylgi VG og Samfylkingu hefur hefur verið áberandi innan hér er verið að taka af hálsa Davíð Oddsson í fararbroddi, brúnni, og manni sýnist að en flokkurinn hlaut 29,6% at- gengið illa að verða vinir, að flokksins – stofnandi flokks- og annað slíkt, enda þótt að í þau hafa bara verið að keyra það eigi að hressa upp á útlit kvæða í síðustu alþingiskosn- því leyti að þeir geti unnið ins, Sverrir Hermannsson, er framtíðinni þyrftum við Vest- yfir landsbyggðirnar með flokkana, hreinsa borðið, end- ingum. Framsóknarflokkur- saman í stjórn og tekið við af bróðir Halldórs, og Margrét firðingar að stefna að meiru. þessu kerfi. Það vita flestir að urnýja ímyndina til að vekja inn bætir nokkuð við sig á mið- og hægrimönnum. Það Sverrisdóttir sem nýlega var Við þyrftum að komast frá þeir hafa fært einstökum traust kjósenda. Hefurðu trú á milli mánuða og mælist með er eðlilegt fyrir lýðræðið að vikið úr starfi framkvæmda- Ísafirði innri yfir í Kollafjörð- aðilum sem þeim eru kærir því að þetta séu nýjir menn 17%, en var með 14% fyrir mán- menn skiptist á, og ég held að stjóra eftir innanflokkserjur, inn. Þá er þetta orðin heiðalaus hlunnindi með valdboði – með nýjar áherslur eða er þetta uði. Flokkurinn hlaut 21,7% þeir verði að gera svo vel að er frænka hans, dóttir Sverris. leið! En þetta kannski bíður fiskurinn, sameign þjóðarinn- einfaldlega gamalt vín á atkvæða í síðustu alþingis- taka á því að reyna að vera Bæjarins besta tók Halldór tali seinni tíma, að gera jarðgöng. ar, var færður á þennan hátt, nýjum belgjum? kosningum. Vinstrihreyfing- svolítið vinsamlegri hver á á dögunum, um lífið, málefnin Þá eru fjárhagsörðugleikar sama gildir um bankana og „Ég held að þessi nýi for- in- Grænt framboð er þá móti öðrum og vera ekki að og stöðuna í Frjálslynda hér vestra gífurlegir, og hafa Landssímann. Allt saman á maður Framsóknarflokksins einnig á blússandi siglingu, karpa um allt. Ef þeir ætla að flokknum. verið lengi, það blasir við. Það afar þægilegum kjörum. Þess- sæki enn mjög í smiðju Hall- mældist með 18% fyrir tveim- taka við og vinna þessar kosn- – Vestfirðingar hafa um ára- kemur til af því að fyrirtækin ar athafnir eru auðvitað stór- dórs Ásgrímssonar. Það er ur mánuðum, 20% fyrir mán- ingar verða þeir að leggja frá bil barist við fólksfækkun, fyr- hafa farið frá okkur hér á Vest- kostlega furðulegar. Þessir fyrir tilverknað Halldórs sem uði og er nú komin upp í 25%. sér þessi stríðsvopn, sem ég ir betri samgöngum, en manni fjörðum, stór og mikil fyrir- menn stjórnuðu sínum flokk- Jón Sigurðsson er kominn Flokkurinn hefur því sam- tel að verið hafi á lofti allt frá sýnist ganga fullhægt að tæki sem staðið hafa undir um og þjóðinni með slíkum þarna inn. En Davíð Oddsson kvæmt þessu vel ríflega tvö- 1938 þegar vinstrimenn klofn- stoppa þetta af. Heldurðu að fjármagninu. Nú er þetta alltof einræðistilburðum að með hafði ekkert með það að gera faldað fylgi sitt frá síðustu uðu. Menn eru enn með til- það verði hreinlega líft hérna klént sem við eigum við að eindæmum var. Fór svo að að Geir H. Haarde komst að í kosningum þegar hann hlaut burði til að vernda þá gömlu til langframa? búa. Núna erum við að fá á lokum að þeir voru farnir að sínum flokki. Hitt er annað 10,6%. Hvað heldurðu að grýlu. Þetta verður að grafa „Það er alveg satt, við höf- okkur frá bænum hækkun á segja öðrum þjóðum stríð á mál að Geir er búinn að vera í megi lesa í þessar tölur? niður, gjörsamlega.“ um þurft að standa í nokkuð fasteignagjöldum, sorphirðu- hendur, upp á sitt eindæmi! stjórn Davíðs Oddssonar gríð- „Það er auðvitað töluvert í – En staðan í Framsóknar- harðri baráttu fyrir tilveru okk- gjöldum og fleira, og þetta er Enda var þá stutt í endalokin arlega lengi og ég veit ekki kosningarnar, en það blasir flokknum. Nú er Kristinn H. ar og fækkunin er þegar orðin ekki til þess gert að hressa hjá þessum mönnum. Halldór hversu smitaður hann er af við að Framsóknarflokkurinn Gunnarsson kominn í þriðja nóg. Hún hefur kannski ekki mann við. Síður en svo. Hitt skildi við Framsóknarflokk- því stjórnarfari. Menn voru hefur verið að dala víðast hvar. sætið hjá þeim, eftir að hafa verið mikil upp á síðkastið, er annað mál að ég veit það að inn í lamasessi. að vona það að Geir væri ekki Það kemur hins vegar á óvart sóst eftir því fyrsta. en hún hefur verið mikil ef bærinn er alveg skítblankur, Á móti kemur svo gífurleg með sömu einræðistilburðina hvernig Samfylkingin dalar, „Já, nú er Kristinn úti, það litið er til undanfarinna ára. eða virðist vera það. Ég ætla velgengni peningastofnana. þannig að hann vildi halda og maður er hreint ekki alveg er sýnilegt. Það bregður mörg- Við þessu þarf að sporna. ekki að fara að hafa orð um Sumir hverjir búast við því að sínum samstarfsmönnum í með á því hvernig á því stend- um við, að minnsta kosti á Margt hefur komið til, og eins það hvernig eigi að bjarga því, hægt verði að hirða molana flokknum í járnklemmu, eins ur. Ég þekki nú sr. Karl V. Vestfjörðum, því hann hefur og við segjum, þessir kvóta- ég hef engar slíkar lækningar sem hrynja af borðum auð- og Davíð gerði, og reyndar Matthíasson [sem situr í öðru átt töluvert mikið fylgi hér andstæðingar, þá er hér ekki á takteinum hér og nú.“ mannanna. Hannes Hólmsteinn Halldór líka. Ég er að vona að sæti á lista Samfylkingar] frá enda er maðurinn einarður og síst um að kenna rangri fisk- hefur alltaf talað um þessa það verði ekki. Ég held að því hann var hér sóknarprest- beinskeyttur. Hann hefur veiðistefnu sem hefur komið „Komin alveg mola sem eiga að detta af sjálfstæðismenn mæni nú á ur, Mér sýndist nú satt að segja haldið þeim málum sem Vest- okkur í þessa kreppu sem við borðum. Það er allt gott og það að þeir fái aðeins að draga að hann væri ákaflega vinsæll firðingum eru hjartfólgin á erum í. Síðan er svo komið að niður á jörð – og blessað að við náum velgengni andann frjálslega. Ég er ekki maður og prestur, góðviljaður, lofti, hann hefur staðið á móti baráttan gegn kvótanum hefur jafnvel neðar“ í öðrum löndum, hvernig sem að tala um að þeir fari að mæla og ég vissi ekki betur en Karl þessari kvótaáþján, töluvert, lítinn árangur borið, og ég veit það fer að lokum. En þessi gegn sinni stefnu í stórum væri þó alltaf að reyna að flytja hann hefur verið maður orða ekki hvort eða hvernig sú – Eins og þú segir þá eru öfgafulla markaðshyggja sem dráttum, ég býst ekki heldur einhver mál í þinginu og sinna, sem er ekki hægt að rimma bætist. Það berast oft stóru fyrirtækin í fiskvinnsl- hér hefur riðið húsum undan- við því.“ hreyfa sig. En það þýddi auð- segja um flokksbræður hans í vondar fréttir, nú síðast frá unni farin. Hversu mikið gagn farna tvo áratugi er systir Stal- vitað ekkert á þeim tíma þegar Framsóknarflokknum. Og nú Akureyri þar sem verið er að telurðu að það myndi gera ín-kommúnismans, hún er Kosningar að vori stjórn Davíðs og Halldórs skilst manni að þeir séu fegnir flytja skip sem Guðmundur okkur núna þó að fiskveiði- bara hinu megin á spýtunni. hlustaði hvorki á eitt né neitt. að losna við hann. Ég veit Kristjánsson keypti suður til stjórnunin yrði löguð, er það Og við munum öll hvernig – Samkvæmt síðasta þjóð- En hann var þó að hreyfa sig, ekkert hvað Kristinn mun Reykjavíkur. Það er ægilegt kannski einfaldlega orðið of fór fyrir stalín-kommúnism- arpúlsi Capacent mældist Frjáls- og ég skil satt að segja ekki þá gera, en það væri söknuður af að hugsa til þess að fiskveiði- seint? anum, hann fór einfaldlega lyndi flokkurinn með 16% sem segja að hann eigi að fæla honum úr baráttu fyrir Vest- stefnan skuli vera svona laus í „Það er eins og þú segir, norður og niður. Ég vil meina fylgi í Norðvesturkjördæmi, fólk frá flokknum. Ég þekki firðinga. Maðurinn var ákaf- FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 11

„Menn voru að vona það að Geir væri ekki með sömu einræðistilburðina þannig að hann vildi halda sínum samstarfsmönnum í flokknum í járnklemmu, eins og Davíð gerði, og reyndar Halldór líka. Ég er að vona að það verði ekki.“ g staðan kknum

lega fylginn sér, og hvað sem „Þetta var svolítið sérstakt hann gerir er ljóst að allir verða tímabil hjá Frjálslynda flokkn- að vara sig á honum í kosn- um. Hann er kominn niður í ingabaráttu, hann er ákaflega 4% fylgi á haustdögum, þá sleipur í þeim bransanum. Það fer hann að hreyfa við þessum er alveg á hreinu.“ innflytjendamálum, sem var – Heldurðu að Framsóknar- alveg þarft verk því að ríkis- flokkurinn muni gjalda þess í stjórnin hafði sofið á verðin- kosningunum að vera án hans? um gagnvart því, algerlega. „Ég held það já.“ Það er fjöldinn allur af fólki – Vestfirðingar upplifðu sem setur athugasemd við það eftir sveitarstjórnarkosn- þessa meðferð á innflytjend- ingarnar í vor að skoðana- um, og hvort það megi ekki kannanir eru ekki alltaf í mikl- hafa einhverja stjórn á því og um takti við úrslit kosninga. fylgst verði betur með því að „Nei, ég sagði við þá Í-lista- þeir fái að læra íslensku og menn í vor, eftir fyrstu skoð- þeim sé sinnt sómasamlega. anakönnunina: „Þið skulið Við verðum líka passa okkur ekki vera of kampakátir. Ég að opna ekki fyrir Rúmenum þekki það sjálfur, ég hef barist og Búlgörum sem eru ný- við kosningamaskínu Sjálf- komnir í Evrópusambandið, stæðisflokksins og hún er við verðum að fá einhver ár til skæð þegar hún er farin af að skoða hlutina okkar. Ríkis- stað og þið skulið bara vara stjórnin kipptist við eftir þessi ykkur.“ Ég held að frambjóð- tilmæli Frjálslynda flokksins endur Í-listans hafi ekki haldið og það sýndi það að það vöku sinni og því fór sem fór. hafði áhrif, og flokk- Þeir hafa ekki verið nógu vel urinn stökk í kjöl- á verði og hvort þeir hafa stað- farið upp í fylgi. ið nógu vel saman, það veit Um líkt leyti ég ekki. Það hefði svo sem er Nýtt afl, ekkert verið úr vegi að skipt hefði verið um stjórn eftir svona langvarandi stjórn hér. Lýðræðið er alltaf betur statt ef eitthvað er skipst á. Enginn er svo góður að hann geti verið eilífur.“ Staðan í Frjáls- lynda flokknum – Nú hefur verið hljótt í Frjálslynda flokknum frá því Margrét Sverrisdóttir og Guð- jón Arnar Kristjánsson náðu samkomulagi um að hún skyldi víkja sem framkvæmda- stjóri, en þar á undan voru ansi stormasamar vikur í flokknum. Flokkurinn rauk upp í fylgi í kjölfar innflytj- endaumræðunnar, sem allir voru þó ekki ánægðir með. Nú stefnir í flokksþing í lok janúarmánaðar. Hvernig sérðu málin ef þú lítur yfir þetta tímabil? 12 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 Framlegð frá rekstri neikvæð Bræður vilja byggja Tekjur Ísafjarðarbæjar voru 2.229 milljónir á tímabilinu janúar-nóvember. Gjöld án Bræðurnir Ólafur Rúnar og Agnar Sigurðssynir á Ísafirði hafa sótt reiknaðra liða voru 2.135 milljónir króna. Þar af eru laun og launatengd gjöld 993 um lóðina að Sindragötu 13a á Ísafirði fyrir hönd óstofnaðs hluta- milljónir króna. Önnur rekstrargjöld eru 1.090 milljónir króna. Fjármagnskostnaður félags. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók jákvætt í erindið en bendir á að fyrstu átta mánuði ársins er 52 milljónir. Fjárfestingar námu 307 milljónum króna á vinna við deiliskipulag fyrir lóðina sé í gangi og því verði að fresta tímabilinu. Framlegð til afborgana og eignabreytinga var 213 milljónir króna. Framlegð afgreiðslu erindins þar til þeirri vinnu lýkur. Hafnarstjórn tók um- frá rekstri á tímabilinu fyrir fjárfestingar og afborganir langra lána var þannig jákvæð um sóknina fyrir og lagði til að umsækjandi fengi úthlutaða umbeðna lóð 94 milljónir kr. og neikvæð um 213 milljónir króna eftir fjárfestingar. enda myndi hann uppfylla skilyrði um hafnsækna starfsemi. undir forystu Jóns Magnús- ima, og segir m.a.: „Ég vil sonar, að banka á dyrnar. Það ekki fá hingað fólk úr bræðra- hefur ekki verið mikið vin- lagi Múhameðs sem hefur sín fengi á milli okkar og Nýs eigin lög og virðir ekki lág- afls. Þau buðu fram í síðustu marksmannréttindi og mis- kosningum og það fóru ekkert býður konum. Ég vil ekki fá alltof falleg orð á milli þessara til Íslands hópa sem eru til flokka. Hjá mörgum Frjáls- vandræða allsstaðar í Evr- lyndum voru þeir ekkert sér- ópu.“ Hvað segirðu við þessu? lega vinsælir, og þegar þeir „Ég held að Jón Magnússon banka á dyrnar kemur upp hafi ekki verið að tala um alla ósætti á milli framkvæmda- múslima, hann talar þarna um stjóra, Margrétar Sverrisdótt- deildir öfgafullra múslima. ur, og þingflokksins alls, Það átti hann við, en ekki alla þriggja manna. Ekki það að múslima sem slíka, ég held Margrét er, að því mér skilst, hann hafi átt við einhverja ekkert ósátt við umræðuna um öfgamúslima í þessu tilviki, innflytjendamálin, heldur er þó ég hafi ekki mjög mikið ósáttin vegna ásóknar þessa verið að hnýsast í það. Ég tel Nýja afls sem hún tortryggði ekki að það hafi verið neinn að ýmsu leyti, án þess ég fari rasismi í því.“ nánar út í það. En þarna varð – Þú hefur þá ekki áhyggjur töluverður styr og ýtingur á af því að það séu rasískir milli framkvæmdastjóra og straumar að reyna að ná völd- þingmanna sem að endaði um í Frjálslynda flokknum? með því að henni var vikið úr „Nei, ég hef ekki nokkra framkvæmdastjórastarfinu trú á því og er ekki hræddur um ákveðinn tíma. Þeir sögðu um slíkt, enda gæti hann þá að það væri svo hún fengi varla staðið undir nafni. Hitt frið, því hún hefur haft á orði er annað mál að fólk vill hafa að hún muni bjóða sig fram í nokkurt taumhald á þessu. Reykjavík suður. Ég skal ekk- Frjálslyndi flokkurinn lagði ert segja hvernig það er. En til að við nýttum okkur áður- mér skilst, þó ég viti það ekki nefndan frest, og það var ekki rasismi“ ef við viljum hafa áfram. Við hefðum sjálfsagt hafa menn verið að ræða Það gerist ekkert fyrr en þegar frekar en flestallir, að hún gert. Ríkisstjórnin hlustaði einhvern skikk á þessum mál- getað fengið leyfi til þess, ef möguleikann á því að taka upp og ef Norðmenn fara þarna stefni að því að komast í for- ekki neitt. Ég held að atvinnu- um, að við viljum að því fólki bara hefði verið veitt á innan- evruna. Einhver fyrirtæki eru inn. Við skulum ekki vera með ystusveit flokksins. Ég veit rekendur hafi þrýst á að gera sem hingað kemur líði vel, landsmarkað, um einhvern farin að gera upp í evru, og neina minnimáttarkennd gagn- ekki hvaða embætti hún sæk- þetta sem allra frjálsast, því það er auðvitað vitleysa. Við tíma meðan málin voru að menn jafnvel farnir að ræða vart Norðmönnum, svona er ist eftir, hef ekki hugmynd að á þeim tíma var nú ekki viljum ekki að þetta fólk verði greiðast. Ég er sammála því það að það verði jafnvel frekar þetta bara. Það þýðir ekkert um það. Það kemur sjálfsagt í verkalýðshreyfingin búin að fyrir rasisma, þetta fólk hefur að hvalveiðar séu hafnar að af nauðsyn frekar en vilja sem að bera þetta undir atkvæði ljós á allra næstu dögum. Ég gera ráðstafanir. Það var svo orðið fyrir rasisma á sumum nýju og að við látum reyna á gengið verði í Evrópusam- fyrr. Við getum auðvitað rætt vona bara að flokkurinn ríði mikil eftirspurn eftir vinnuafli Norðurlöndunum, við viljum þetta. Við eigum að sjá hvern- bandið. þetta mál, en ég tel ekki að sæmilega heilum hesti frá að atvinnurekendur ýttu skart forða því að það verði fyrir ig gengur að selja kjötið og „Já, já. Margir tala um nauð- það sé hollt fyrir neinn flokk þessu flokksþingi. Hitt er ann- á þetta og ríkisstjórnin hefur rasisma með því að hafa stjórn ekkert láta hræða okkur með syn þess að taka upp evruna, að ætla sér að stefna að því að að mál, Margrét er vinsæl í auðvitað alltaf fyrst og síðast á hlutunum.“ úrtölum með það.“ og það er ábyggilega knýjandi bera þetta undir þjóðaratkvæði Reykjavík, og víðar, og eini hlustað á atvinnurekendur. – Hefurðu einhverjar áhyggj- mál. Aðrir spyrja sig hvort neitt á næstunni. Fyrst verður kvenmaðurinn sem eitthvað Við megum ekki úthýsa okkur Hvalveiðarnar ur af því að þetta muni skaða við getum nokkuð tekið upp þjóðin að átta sig á því að hefur borið á í Frjálslynda sjálfum hér með því að rýra aðra útflutningshagsmuni evruna nema ganga í Evrópu- þetta er hagsbót, og mikil hags- flokknum. Ég myndi nú segja kaup Íslendinga sjálfra með – Nú hafa Íslendingar fyrir þjóðarinnar? sambandið. Það er stór spurn- bót fyrir hinar dreifðu byggðir. að það væri verra ef að henni því að leyfa atvinnurekendum skemmstu hafið hvalveiðar að „Það eru alltaf einhverjir ing, og vafamál. Ég segi það Við myndum njóta ýmissrar yrði eitthvað vikið til hliðar að leika lausum hala í þessu. nýju. Eru þær nauðsynlegar? sem kvarta og kveina, það er að ég var einn af fyrstu Ís- fyrirgreiðslu sem okkur er þarna með einhverjum hætti, Fólk frá Póllandi og þessum Munu þær skaða hagsmuni eðli viðskipta. Ef þeir halda lendingunum sem vildu ganga nauðsynleg hér á landsbyggð- það þætti mér verra því þetta löndum flæddi bara hér inn, þjóðarinnar? Munum við græða að eitthvað geti skaðað þá á í Evrópusambandið, fyrir þrjá- inni, þegar kvótamálin eru bú- er eini kvenmaðurinn sem viðstöðulítið. Þó okkur vanti á þeim, eða er þetta dauða- einhvern máta þá finnst þeim tíu árum síðan. Ég taldi að in að fara eins og þau hafa þarna er og ekki veitir af að vinnuafl og þó töluvert af dæmdur bransi? að þeir, sem stjórnendur fyr- þetta væri góður kostur og farið. Ég tala nú ekki um ódýr- konur komi meira inn í stjórn- þessu sé tímabundið þá verð- „Eins og margir Vestfirð- irtækja, eigi að hefja upp raust var hrifinn af þessu sem frið- ari matarskatt. Enda þótt þeir málin. Þetta mál er auðvitað um við að hafa einhvern kontr- ingar hef ég verið hlynntur sína um að þetta sé ekki hag- arbandalagi. Evrópa hafði séu að tala um að þeir ætli að mér skylt, Margrét er frænka ól á þessu, það eru allar þjóðir því að hvalveiðum yrði haldið stætt fyrir þá, og segja þá í löðrað í blóði í marga áratugi lækka matarskattinn eitthvað mín. Ég tala bara frá mínu sem hafa kontról á hlutunum.“ áfram, og við vorum mjög leiðinni að þetta sé ekki hag- á undan og aldir og innbyrðis núna þá er það meiri sýndar- brjósti, því þó ég hafi fylgt – En nú eru þetta reglur daprir yfir því margir þegar stætt fyrir Ísland. Þeir þykjast átökum. Ég taldi að við ættum mennska en nokkuð annað. Frjálslynda flokknum þá tala sem við erum einmitt að taka að alþingi samþykkti bann við bera Ísland fyrir brjósti sér. að taka þátt í þessu mikla frið- Málin standa svona. Meiri- ég ekki fyrir einn eða neinn í upp eftir öðrum þjóðum, í hvalveiðum á sínum tíma, sem Það er eðlilegt að menn reyni arbandalagi og við þyrftum hluti íslensku þjóðarinnar er þessu, þetta er bara persónuleg gegnum EES-samninginn. aldrei hefði átt að vera. Það að verja sína hagsmuni en við ekkert að vera hræddir. Enda hræddur um að verða ofurliði skoðun mín í þessum málum.“ „Við erum að vísu að gera var fyrir mikla áróðursherferð getum ekki hlustað á það þó hefur það komið á daginn að borin innan Evrópusambands- það, en okkur bauðst þó þessi sem að fisksölufyrirtæki á Ís- einn og einn maður sé með litlu löndin hafa farið einna ins. Ég er ekki hræddur um Hefur ekki áhyggjur aðlögunartími sem við nýttum landi og aðrir ráku til þess að úrtölur meðan við erum rétt best út úr þessu bandalagi, ég það. Við höfum sýnt það, eyj- ekki. Enda hefur þetta farið úr ýta okkur í það að samþykkja að byrja á þessu. Það verður nefni Írland, Holland, Belgíu arskeggjar, að við erum fram- af rasískum straum- böndunum víða. Þetta hefur hvalveiðibannið. Það munaði að sjá hvernig þetta þróast og Lúxemborg sem dæmi. Ég sæknir. Útrás fyrirtækjanna um í flokknum farið úr böndunum í Englandi, einu atkvæði og það var svip- áfram, hvernig okkur tekst að studdi Jón Baldvin í EES-mál- hefur sýnt það að við erum í Danmörku, og víðar og víðar. legt að það skyldi koma fyrir. selja þessar afurðir, og við inu og eins er hann fór fram hvergi bangnir. Ég held að – Í umræðunni um innflytj- Það er ekkert sniðugt að allt Við vildum halda áfram hval- verðum bara að sjá hversu illa og gerði aðild að Evrópusam- þeir ættu frekar að hafa áhyggj- endamálin hefur annars vegar leiki á reiðiskjálfi eftir nokkur veiðum og ekki síst hrefnu- þjóðirnar ætla að láta við okk- bandinu að sínu aðalmáli, það ur af því að vera bornir ofurliði þessi opnun landsins 1. maí, ár. Við erum ekki að segja að veiðunum, en þær höfðum við ur. Við verðum bara að gjöra er nokkuð síðan, en hann kol- af okkur. Við þurfum ekki að og hvort við ættum að taka það eigi ekki að hlýta lögum stundað um langa hríð, og hóf- svo vel að þora að taka því, féll á því. Þá sá maður að hafa áhyggjur af því að þeir okkur aðlögunarfrest eða ekki, Evrópusambandsins, en við um fyrstir Íslendinga. Þegar það er mín skoðun.“ þjóðin var alls ekki tilbúin til muni stjórna okkar fiskveið- og hins vegar þetta sem kalla höfðum rétt til að biðja um búið var að samþykkja hval- þess að ganga til atkvæða- um, við munum ná meiri tök- má málflutning um innflytj- umþóttunartíma sem hefur veiðibannið hefðum við átt að Evran og Evr- greiðslu um að fara í Evrópu- um á þeirra fiskveiðum en við endur. Jón Magnússon skrifar loksins verið gert, að tilhlutan sækja um leyfi til að veiða ópusambandið sambandið. Ég er enn þeirrar gerum okkur grein fyrir. Ef þessa frægu grein, Ísland fyrir Frjálslynda flokksins, gagn- hrefnu fyrir innanlandsmark- skoðunar að það þýði ekki að eitthvað er þá munum við hafa Íslendinga?, þar sem hann vart Búlgaríu og Rúmeníu. En að – setja fótinn milli stafs og – Annað mál sem viðkemur bera þetta undir atkvæði þjóð- hagnað af því frekar en hitt, meðal annars hrakyrðir músl- að fólk æpi bara „rasismi, hurðar til að halda honum þar útflutningi og innflutningi: Nú arinnar að svo komnu máli. með tilliti til fiskveiða.“ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 13 KFÍ-menn fögnuðu sigri á Egilsstöðum Kynna öryggishnappinn í Súðavík Meistaraflokkur Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar sigraði heima- Félagsmálanefnd Súðavíkurhrepps ætlar að efna til kynningar á öryggishnappi Securitas menn í Hetti á Egilsstöðum á sunnudag. Um var að ræða fyrir eldri borgara í hreppnum 22. janúar næstkomandi. Hnappur þessi virkar þannig að æsispennandi leik sem lauk með stöðunni 90-91. Nýliðinn þegar ýtt er á hann berast boð til stjórnstöðvar Securitas og nauðsynlegar upplýsingar Robert Williams kláraði leikinn af vítalínunni undir lokin. Við um viðskiptavininn birtast á tölvuskjá. Þá er komið á beinu talsambandi milli við- sigurinn komst KFÍ í fimmta sæti, tveimur stigum á eftir FSU og skiptavinar og stjórnstöðvar, og því haldið opnu. Stjórnstöð sendir þá öryggisvörð á sæti í úrslitakeppninni. Var þetta annar leikur KFÍ á tveimur vettvang, en öryggisvörðurinn er með lykla að húsnæði viðskiptavinar. Loks er sendur dögum en liðið laut í lægra haldi fyrir Val á laugardag 100-91. sjúkrabíll og/eða læknir ef þörf krefur og haft samband við aðstandendur. Margt líkt með Ísafjarðarbæ og sveitarfélaginu Skagafirði Margt er sambærilegt með fyrir norðan úr 8.000 í 10.000 sveitarfélögunum Ísafjarðar- krónur á ári. Í Ísafjarðarbæ bæ og Skagafirði, en eins og hækkuðu þessi gjöld úr 20 fram kemur í frétt á bls. 6 í þúsund í 29.000 krónur. Fast- blaðinu í dag finnst Halldóri eignaskattar hækkuðu um Halldórssyni bæjarstjóra Ísa- 15% á Sauðárkróki en um fjarðarbæjar ekki sanngjarnt 10% á Ísafirði. Og leikskóla- að Ísafjarðarbær væri borinn gjöldin; í Skagafirði er gjaldið saman við svokölluð vaxtar- fyrir 8 tíma vistun með fæði sveitarfélög í gjaldskrársam- nú í janúar; 22.964 krónur. anburði ASÍ. Þótti Halldóri Gjaldið lækkaði um 25% eftir Skagafjörður og Vestmanna- kosningar í fyrra, var kosn- eyjar vera þau sveitarfélög í ingaloforð hjá Framsóknar- könnuninni sem mætti með flokki sem staðið var við. Í einhverri sanngirni bera sam- Ísafjarðarbæ er gjaldið 33.832 an við Ísafjarðarbæ. Á vef krónur. Munar rúmum 10.800 Svæðisútvarp Vestfjarða gerði samanburð á ýmsum þáttum hjá Ísafjarðarbæ og Skagafirði. Svæðisútvarps Vestfjarða er krónum á mánuði eða 130.000 tveir fundir eru í mánuði eru norðan fær tæplega 73.000 í þúsund krónur á mánuði í laun bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar að finna samanburðarúttekt á yfir árið.“ heildarlaunin rúmlega 121 föst laun og svo rúmar 19.000 inni í þessum tölum eru grunn- eru 966.000 krónur, inni í Ísafirði og Skagafirði. Svæðisútvarpið kannaði þúsund krónur á mánuði. For- fyrir fundarsetuna, samtals laun, föst yfirvinna og orlof. þessari tölu eru aksturspen- Þar segir: „Holræsagjald hjá einnig laun sveitarstjórnar- seti bæjarstjórnar Ísafjarðar- 150.000 rúm á mánuði ef Enginn bílastyrkur er en greitt ingar.“ Skagafirði hækkaði um 15% manna. „Samkvæmt upplýs- bæjar fær 30.000 krónur í föst fundirnir eru fjórir. Í Ísafjarð- fyrir ekna kílómetra. Laun – [email protected] en um 30% hjá Ísafjarðarbæ. ingum fjármálastjóra Skaga- laun á mánuði plús tæplega arbæ fær formaðurinn engin Samt sem áður er holræsa- fjarðar fær forseti bæjarstjórn- 37.000 fyrir hvern fund sem föst laun en tæpar 37.000 gjaldið hærra fyrir norðan 0, ar þar rúmlega 82.500 krónur gerir samtals 103.000 krónur krónur fyrir fundinn sem gerir 275% þar miðað við 0,26% á í föst laun plús tæplega 19.500 rúmar á mánuði. 147.000 fyrir fjóra fundi. Bæj- Vinir Örnu Sigríð- Ísafirði. Sorphirða hækkaði krónur fyrir hvern fund. Ef Formaður bæjarráðs fyrir arstjóri Skagafjarðar fær 795 ar stofna reikning Vinir Örnu Sigríðar Al- þá sem vilja styðja fjöl- bertsdóttur frá Ísafirði, hafa skylduna með fjárframlagi stofnað reikning henni og er bent á að reikningsnúm- fjölskyldu hennar til handa. erið er 0556-14-603129, kt. Arna slasaðist illa á skíða- 080690-3129. æfingu í Noregi í lok síðasta Fjölskylda Örnu hefur árs og hlaut hún innvortis stofnað bloggsíðu (http:// blæðingar og hryggáverka. arnaokkar.bloggar.is) þar Vinkonur Örnu segja svo- sem lesa má um daglegt líf lítið síðan að reikningurinn og bata Örnu sem nú dvelur var stofnaður og að vinir og á Grensásdeild LSH. Þar velunnarar hafi verið mjög segir meðal annars „Þetta áhugasamir um að leggja blogg er um baráttu hennar Örnu og fjölskyldu lið á og um von um kraftaverk þessum erfiðu tímum. Fyrir svo hún megi eiga betra líf.“ Sex styrkir til Vest- fjarða úr Íþróttasjóði Hluti af uppdrætti Eyrarsteypu að landfyllingu. Sex vestfirskum íþrótta- vegna klifurveggs og íþrótta- félögum hefur verið veittur félagið Hörður hlaut 200 styrkur upp á 1,3 milljónir þúsund króna styrk vegna króna úr Íþróttasjóði menn- kaupa á hástökksdýnu. Óska eftir samstarfi við Ísa- tamálaráðuneytisins. Golf- Þá fékk Körfuknattleiks- klúbbur Bíldudals fékk félag Ísafjarðar 200 þúsund styrk að upphæð 300 þús- króna styrk vegna barna- und krónur vegna kaupa á og unglingastarfs félagsins, fjarðarbæ um landmótun sláttuvél, Golfklúbbur Ísa- en þeim styrk var úthlutað fjarðar fékk 200 þúsund vegna íþróttarannsókna. Eyrarsteypa ehf. á Ísafirði Menntaskólann á Ísafirði og Á svæðinu framan við bens- því æskilegt að hún yrði unnin krónur, sömuleiðis vegna 155 umsóknir bárust um hefur óskað eftir samstarfi við íþróttahúsið á Torfnesi, inn ínstöðina að veginum yfir frekar í samvinnu við Sigl- kaupa á sláttuvél, Golf- styrki úr Íþróttasjóði og Ísafjarðarbæ um landmótun að Eyri, hinu megin við Skut- Pollinn er gert ráð fyrir verslun ingastofnun og Vegagerðina. klúbburinn Gláma fékk 200 samþykkti menntamálaráð- og uppbyggingu verslunar- og ulsfjarðarbraut. Þá er gert ráð og þjónustu. Í bréfi frá Eyrar- Reiknað er með að fyllingar- þúsund krónur vegna kaupa herra styrkveitingar til 91 íbúðabyggðar við pollinn á fyrir hringtorgi við Mennta- steypu ehf. til bæjaryfirvalda efni yrði tekið úr sundunum á brautarsláttuvél, íþrótta- verkefnis að upphæð krón- Ísafirði. Samkvæmt uppdrætti skólann með vegi yfir að fjær- segir m.a.: „Hugmyndin myndi og þau dýpkuð með það fyrir félaginu Höfrungi var út- ur 19.200.000. er gert ráð fyrir landfyllingu enda Pollgötu, það er þvert leysa úr vandamálum varð- augum að stór skemmtiferða- hlutað 200 þúsund krónum – [email protected] og íbúðabyggð fyrir framan yfir Pollinn. andi sjógang yfir eyrina og skip komist inn á Pollinn.“ 14 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 Búið að bóka ellefu einleiki Mest af æðarfugli meðal vetrarfugla Einleikjahátíðin Act alone verður haldin dagana 27. júní til 1. júlí að því er fram Æðarfugl er algengastur vetrarfugla á norðanverðum Vestfjörðum kemur á heimasíðu hátíðarinnar. Þar kemur einnig fram að dagskráin sé þegar farin samkvæmt árlegri talningu sem fram fór fyrir stuttu. Sáust 8500 fuglar að mótast og búið sé að bóka 10 íslenskar sýningar og eina erlenda, auk þess sem af þeirri tegund. Mávar komu þar á eftir og voru um 2500 talsins og boðið verður upp á spennandi námskeið og „einleikna“ myndlistar- ljósmynda- og að mestu leiti hvítmávar. Hávella var um 1800 og stokkönd 620. Talið kvikmyndasýningu, eins og það er orðað. Ekki er tiltekið um hvaða sýningar sé að var í Dýrafirði, Önundarfirði og í Skutulsfirði um þar síðustu helgi, en ræða. „Það er óhætt að lofa einleikinni hátið og miklu fjöri í einleikjabænum Ísó“, talið var á öllu landinu á sama tíma. Áður hafði verið talið í Bolung- segir í tilkynningu. Búist er við því að dagskrá hátíðarinnar verði fullmótuð í vor. arvík, Óshlíð, Súgandarfirði og svo frá Arnardalsá að Súðavík. Von á yfir 30 þúsund manns með skemmtiferðaskipum næsta sumar Alls er von á 28 skemmti- ferðaskipum til Ísafjarðar í sumar. Munu skipin bera með sér allt að 18.871 farþega, og fer tala gesta yfir 30 þúsund ef áhafnarmeðlimir eru teknir með, að sögn Guðmundar M. Kristjánssonar, hafnarstjóra. Sex skipanna munu liggja við akkeri en 22 koma inn í höfn. Samtals eru skipin 621.361 brúttótonn, en stærst þeirra er Sea Princess, sem kemur 1. ágúst, en það er 77.490 brúttó- tonn og ber 1.950 farþega. Næst stærst er Queen Eliza- beth II sem kemur þann 14. júní, en það er 70.327 brúttó- tonn og ber 1.906 farþega. Drottningin er heimsþekkt glæsifley og var um hríð stærsta skemmtiskip í heimi. Von er á fyrsta skipinu, Prin- Skemmtiferðaskipið Europa á siglingu undan Vestfjörðum. cess Danae, þann 25. maí og Eins og kunnugt er hefur ári frá árinu 1995 þegar byrjað slíkar komur og áætlað er að Farþegafjöldinn hefur sam- í hitteðfyrra, 5.800 árið 2004 verða gestakomur stöðugar komum skemmtiferðaskipa til var markvisst að því að mark- tekjur hafnarinar í fyrra hafi hliða þessu stóraukist en þeir og 2.242 árið 2003. fram á 2. september. Ísafjarðar fjölgað með hverju aðssetja Ísafjarðarhöfn fyrir verið 12-13 milljónir króna. voru um 14.000 í fyrra, 7.800 – [email protected] Sjóstangaveiði Fjord Fishing ein athygl- isverðasta ferðaþjónustan á landsvísu Níu hundrað og sextíu sjó- september“, segir Ómar Már arbyggðar hf., sem hefur átt hverjum hóp voru 4 til 5 manns. arnir komu í gegn um þýskt aðili við Angelreisen og vera stangaveiðimenn komu til Jónsson, sveitarstjóri Súða- erfitt uppdráttar til þessa þar Gestirnir komu gagngert til ferðaþjónustufyrirtæki Angel- tengiliður við þjónustuaðila í Súðavíkur og Tálknafjarðar á víkurhrepps á sudavik.is. sem aðalútleigutíminn hefur að stunda sjóstangaveiði. Þeir reisen ltd. í Hamborg sem Súðavík og á Tálknafirði. síðasta sumri. „Þjónusta við „Þessi nýja tegund ferða- verið um tveir og hálfur mán- gistu í húsum Sumarbyggðar hefur um 12.000 virka við- Fjord Fishing ehf er í eigu sjóstangaveiðimenn gekk von- þjónustu hefur verið ein sú uður á ári en borga þarf rekstr- hf., og leigðu báta af Prótón skiptavini. Súðavíkurhrepps, Tálkna- um framar í sumar en fyrstu athyglisverðasta á árinu á arkostnað af húsunum í 12 ehf., sem er félag sem var Félagið Fjord Fishing ehf., fjarðarhrepps, Bolungarvíkur- gestirnir komu í byrjun maí landsvísu og hefur t.d. gjör- mánuði.“ Sex hópar dvöldu í stofnað til útleigu báta til verk- var stofnað til að halda utan kaupstaðar, Vesturbyggðar og og þeir síðustu fóru um miðjan breytt rekstrarforsendum Sum- Súðavík eina viku í senn og í efnisins. Sjóstangaveiðihóp- um verkefnið, vera samnings- Elíasar Oddssonar. Hornstrandir ráðstefna um skipulagsmál 26. - 27. janúar 2007 Ráðstefna um skipulagsmál í fyrrum Sléttu-, Grunnavíkur- og Snæfjalla- hreppum verður haldin 26. og 27. janúar nk. í Hömrum á Ísafirði. Ráðstefnan er hluti af vinnu við aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008 - 2020.

Til umfjöllunar verður landnýting og framtíð skipulags svæðisins. Ráðstefnan er öllum opin endurgjaldslaust. Fjallað verður um hvernig má mæta þörfum hagsmunaaðila ám þess að skerða náttúruleg og menningarleg verðmæti svæðisins. Nánari upplýsingar um Hornstrandir má finna á vef Umhverfis- Reynt verður að fá fram sem flest sjónarmið þeirra sem hags- stofnunar: http://www.ust.is/Frodleikur/Fridlystsvaedi/nr/1210 muna eiga að gæta við framtíðarskipulag svæðisins. Hagsmuna- aðilar og sérfræðingar munu ræða um verndun, ferðaþjónustu og nýtingu landeigenda á svæðinu og á öðrum sambærilegum svæð- Hægt er að nálgast drög að dagskrá inn á heimasíðu Ísafjarðar- um. bæjar: www.isafjordur.is FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 15 Íþróttamiðstöðinn færð vegleg gjöf Hækka leigu á íbúðum bæjarins Íþróttamiðstöðinni á Þingeyri barst á dögunum handlóðasett að gjöf, frá 1-10 kg., Húsnæðisnefnd Bolungarvíkurkaupstaðar samþykkti á dögunum ásamt rekka fyrir lóðin. Verðmæti þessarar gjafar er 90 þúsund krónur, en hana að hækka leigu á íbúðum í Árborg um 7% og leigu á öðrum gáfu átakshópurinn Víkingasveitin, Brautin sf. og Sparisjóður Vestfirðinga. „Mikill íbúðum í eigu húsnæðisnefndar um 10%. Þá samþykkti nefndin áhugi er fyrir íþróttum og hreyfingu á Þingeyri og er þessi gjöf því kærkomin viðbót að gerð skyldi úttekt á stigahúsnæði við Holtabrún með það að við græjurnar á staðnum“, segir í frétt á .is. Þess má geta að Víkingasveit- markmiði að ráðist verði í endurbætur á árinu. Auk þess sá in er hópur fólks sem æfir undir handleiðslu Öldu Gylfa. Hópurinn stóð fyrir köku- nefndin sér ástæðu til að ítreka að bannað sé að setja gervi- basar á fyrsta sunnudegi í aðventu og rann allur ágóðinn til kaupa á handlóðasettinu. hnattadiska við og á húsnæði nefndarinnar.

Guðrún Soffía Huldudóttir í Bolungarvík skrifar Undarlegar hefðir á þorrablóti í Bolungarvík

Ég bý í samfélagi sem ég er eins og reyndin er með helm- endur í bæjarlífinu þá er frá- afar stolt af að tilheyra og þyk- ing hjónabanda og sambúða á talinn þorrablótsdagurinn ir vænt um. Þetta samfélag er Íslandi í dag, yrði annað upp á sjálfur því þá eiga þeir ekki Bolungarvík. Hér ólst ég upp teningnum. Með öðrum orð- aðgang að því samfélagi sem frá 5 ára aldri og fram á ungl- um ég væri ekki velkomin á þeir áður tilheyrðu, þ.e.a.s. ingsár er ég fluttist í burtu til þorrablótið í Bolungarvík ef þorrablótinu í Bolungarvík. náms. Fyrir ári síðan gerði ég ég myndi skilja þrátt fyrir að Þessar staðreyndir hafa hlé á námi mínu og settist að í hafa átt þar mitt fasta sæti. vakið mig verulega til um- mínum gamla heimabæ. Hef Þetta er hlutur sem ég ekki hugsunar. Ég tel þetta vera nú stofnað fjölskyldu og fjár- skil. Hver er munur á félags- ljótan gjörning. Ég viðurkenni fest í húsi hér og hef hugsað legri stöðu ekkju/ekkils og frá- það að tilhugsunin um að fara mér að ala upp son minn í því skilinna einstaklinga? Eru og taka þátt í Þorrablóti í Bol- öryggi sem mér finnst svo ein- þessir einstaklingar ekki jafn Guðrún Soffía Huldudóttir. ungarvík er lokkandi. Ég hef kennandi fyrir þennan bæ. Nú einir? skilur þar með annars flokks þó tekið þá ákvörðun í hjarta þegar líf mitt hefur breyst, orð- Væri þorrablótið eingöngu fólk? Eru þetta ekki einfald- mínu að á meðan þetta viðhorf in móðir og komin í sambúð fyrir pör gæti ég skilið að lega brot á mannréttindum, heldur áfram að viðgangast er hafa opnast dyr sem mér voru fráskildu fólki sem áður var ég bara spyr? svar mitt nei takk. áður lokaðar. T.d. stendur mér velkomið væri vísað á dyr en Mín sýn á fólki hér í bæ Vinsamleg tilmæli til þeirra til boða sem kona í skráðri sú er ekki raunin. Ég veit það hefur verið sú að hér býr gott kvenna sem bjóða til þorra- sambúð að taka þátt í árlegu fyrir víst að einstaklingur sem fólk sem er að mörgu leiti blóts í Bolungarvík; það er margrómuðu þorrablóti í Bol- stendur mér nærri, sem sótt samstiga og styður hvert ann- árið 2007! Gamalt máltæki ungarvík. Þessu hef ég velt hafði þorrablótið um margra að þegar erfiðleikar steðja að. segir að tímarnir breytast og fyrir mér og hefur það valdið árabil lenti í skilnaði og leit- Fólk er hvatt til þess að taka mennirnir með. Er ekki tími mér þónokkrum heilabrotum. aðist eftir áframhaldandi að- þátt í þeim félagslegu viðburð- til kominn að ná sér upp úr Þorrablótið er eitt af árlegum gang að fyrrnefndu þorrablóti um sem hér eiga sér stað og gömlu hjólfari og horfast í stórviðburðum hér í bæ og en hlaut þau svör að ekki væri uppbyggingu samfélagsins. augu við breyttan tíðaranda í vissulega væri gaman að til nóg pláss. Hefði hann hins Þar með taldir fráskildir, sem íslensku þjóðfélagi í dag. klæðast íslenskum þjóðbún- vegar orðið ekkja/ekkill hefði sagt 364 daga ársins skulu Virðingarfyllst, Guðrún ingi og taka þátt í gleðinni. En hann verið hvattur til áfram- fráskildir vera virkir þátttak- Soffía Huldudóttir. ekki er allt sem sýnist. haldandi þátttöku. Ég er velkomin svo lengi Þetta kemur mér spánskt sem ég sé gift eða í sambúð fyrir sjónir því ekki fjölgar og jú ef svo óheppilega vildi fólki hér og ekki minnkar Blaðburður á Ísafirði til að maki minn félli frá. En stólaplássið í Félagsheimili ef ég hins vegar yrði svo ólán- Bolungarvíkur. Er hér ríkjandi Óskum að ráða blaðburðarbörn til starfa söm að skilja við maka minn, stéttaskipting og fólk sem í hin ýmsu hverfi á Ísafirði. Um er að ræða bæði afleysingastörf og föst störf. Áhugasamir krakkar hafi samband við Helgu í síma 456 4560 eða á staðnum. Bæjarins besta. Atvinna Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa frá Endurmat á valinu um kl. 13-18 og þriðju hvora helgi. Aðeins 20 ára og eldri koma til greina. íþróttamann ársins Upplýsingar eru veittar á staðnum. Íþrótta- og tómstundafull- aðssambandið verður ekki trúa Ísafjarðarbæjar og for- með viðurkenningar í framtíð- manni íþrótta- og tómstunda- inni eins og tíðkast hefur, einn- nefndar hefur verið falið að ig hefur afreksmannasjóður vinna endurmat á valinu um hefur verið fluttur yfir til sam- Atvinna íþróttamann Ísafjarðarbæjar bandsins. og hátíðinni sem boðið er til Jón segir eitt af því sem Vífilfell hf., á Ísafirði óskar eftir að ráða vegna útnefningarinnar. Að gert verður fyrir næsta ár sé starfsmann í hlutastarf við áfyllingar í versl- sögn Jóns Björnssonar íþrótta- að skerpa á reglum um valið unum. og tómstundafulltrúa er það sjálft, að forsendur fyrir valinu Augnlæknir eitthvað sem ber að gera árlega liggi skýrar fyrir nefndinni. Upplýsingar um starfið veitir Stefán Torfi til að aðstandendur hátíðar- Breytingar verða á boðun til Þóra Gunnarsdóttir augnlæknir verður með í síma 660 2665 eða í tölvupósti á netfang- innar hafi gott form til að hófsins, en hingað til hafa ver- móttöku á Ísafirði dagana 22.-26. janúar. inu [email protected]. vinna eftir. ið send út boðsbréf. Jón segir Hann segir matið frá í fyrra að þó sá hátturinn hafi verið Tímapantanir frá og með 19. janúar í síma til að mynda hafa einfaldað á, hafi allir bæjarbúar verið 450 4500 á milli kl. 08:00 og 16:00 alla virka alla vinnu í ár. Breytingar velkomnir og vill hann að hafa daga. verða á aðkomu HSV, en hér- það skýrara í framtíðinni. 16 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 Fagna endurkomu tannlæknaþjónustu Bæjarráð Bolungarvíkur fagnar því að tannlæknar komi aftur til starfa í sveitarfélaginu. Á fundi bæjarráðs kom fram að bæjarsjóður mun greiða fyrir kostnað vegna viðgerða á búnaði til tannlækninga á heilsugæslu enda er hann í eigu bæjarsjóðs. Eins og greint hefur verið frá munu börn í Bolungarvík eiga kost á ný á tannlækna- þjónustu í sinni heimabyggð í nánustu framtíð. Ekki er vitað með vissu hvenær byrjað verður að bjóða upp á þjónustuna en að sögn Gríms Atlasonar bæjarstjóra Bolungarvíkur verður það fljótlega eftir áramót. Enginn tannlæknir hefur verið starfandi í Bolungarvík frá því árið 2004 en tannlæknarnir Viðar Konráðsson og Sigurjón Guðmundsson hafa lýst yfir áhuga að taka að sér að veita bolvískum börnum þjónustu. Spennandi ferðasumar framundan Ferðaiðnaður er ört vaxandi atvinnugrein á Vestfjörðum sem og víðar á landinu. Marg- ar nýjungar eru væntanlegar í sumar og fékk Bæjarins besta Jón Pál Hreinsson, forstöðu- mann Markaðsstofu Vest- fjarða til að greina stuttlega frá hlutverki stofnunarinnar og greina frá þeim helstu nýj- ungum sem væntanlegar eru. Samræmt kynning- arátak fyrir öll svæði Vestfjarða „Markaðsstofan verður stofn- uð sem sjálfseignarstofnun af sveitarfélagum á Vestfjörðum, Ferðamálasamtökum Vest- Jón Páll Hreinsson, forstöðumaður fjarða og Atvinnuþróunarfé- Markaðsskrifstofu Vestfjarða. lagi Vestfjarða. Hennar hlut- verk er, eins og nafnið gefur og kynna tækifæri sem Vest- undirbúningur fyrir komandi Á síðunni mun koma fram ferðamenn hafa fyrir því að Horfa aftur fyrir til kynna að koma á framfæri firðir bjóða uppá fyrir inn- ferðamannatímabil og gerð allt það sem er í boði á svæð- heimsækja Vestfirði. því sem ferðaþjónustuaðilar á lenda og erlenda ferðamenn. heimasíðu sem opnar fljótlega inu, gistimöguleikar, afþrey- Markaðsstofan endurskipu- sig þegar siglt er svæðinu hafa upp á að bjóða Núna er kominn í gang á slóðinni www.westfjords.is. ing og aðrar ástæður sem leggur útgáfu bæklinga fyrir svæðið. Sú vinna hefur verið í „Á Reykhólum hefur Björn fullum gangi og fljótlega kem- Samúelsson verið með mjög ur út ný bæklingaröð. Þar er áhugaverðar siglingar um um að ræða samræmt kynn- Breiðafjörðinn. Hann hefur ingarátak fyrir öll svæði Vest- lengi siglt til Skáleyja en ætlar fjarða.“ að stækka við sig og hefja siglingar til Flateyjar í sam- Aukinn straumur starfi við heimamenn þar. um Strandir Það er ótrúlega sérstakt að um Strandir sigla um Breiðafjörðinn. Það „Á öllum svæðum kjálkans er náttúrlega bara fyrir kunn- hefur verið mikil þróun und- áttumenn að sigla þarna um anfarin ár og menn hafa ráðist og það er skemmtilegt að sjá í miklar fjárfestingar í geiran- þegar menn horfa aftur fyrir um. sig þegar þeir sigla, en svo- Flaggskip Strandamanna í leiðis þarf að gera þegar þú ferðaþjónustu er og hefur ver- siglir þarna um. Menn þurfa ið undanfarin ár galdrasýn- að láta eitthvað ákveðið sker ingin á Ströndum sem er í bera við tiltekinn foss í landi, sífelldri þróun. Galdrasafnið taka svo vinkilbeygju við ann- er að mestu á Hólmavík en að sker og svo framvegis. Strandamenn hafa þar að auki Þá má minnast á hugmyndir byggt upp kotbýli kuklarans í heimamanna um heilsuhótel Bjarnafirði. Aðstandendur á Reykhólum. Hreppurinn verkefnisins eru með mjög fékk styrk á síðasta ári til að metnaðarfulla framtíðarsýn gera viðskiptaáætlun. Það og hefur óþrjótandi dugnaður verkefni er mjög spennandi og metnaður forsvarsmanna ef af verður, en það er óvíða í þess hefur nú þegar skilað sér heiminum þar sem koma sam- í mikilli aukningu gesta. an jafn margir þættir sem Heimamenn í Djúpavík þykja mikilvægir í rekstri hafa byggt upp áhugaverða heilsuhótels.“ sýningu í gamalli síldarverk- smiðju á staðnum. Í hreppnum Þjóðgarður á hafa menn orðið varir við auk- inn straum ferðamanna sem Látrabjargi má eflaust að hluta rekja til „Á sunnanverðum Vest- þess að bátasiglingar eru hafn- fjörðum er fyrirferðamikið ar frá Norðurfirði til Horn- það fyrirtæki sem helst hefur stranda sem bætir mjög að- verið í fréttum að undanförnu, gengi manna að friðlandinu. Fjord Fishing, sem hefur flutt Þá hafa Strandamenn tekið inn þýska ferðamenn til Tálk- sig saman og hafið svokallað nafjarðar og til Súðavíkur. Arnkötludalsverkefni þar sem Rekstur fyrirtækisins hefur menn setja sér markmið og gengið ákaflega vel og vakið undirbúa þær jákvæðu breyt- eftirtekt bæði innanlands og ingar í samgöngumálum sem erlendis fyrir góðan árangur. vegur um dalinn á eftir að Á síðasta ári flutti fyrirtækið hafa í för með sér.“ inn um 900 ferðamenn og mér FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 17 Norðmaður sigraði í kvennaflokki Karen Kristoffersen sigraði í flokki kvenna 20 ára og eldri í SFÍ-skíðagöngunni sem fram fór á Seljalandsdal fyrir stuttu. Í 15-16 ára flokki stúlkna sigraði Katrín Sif Kristbjörnsdóttir. Í karlaflokk- um sigruðu eftirtaldir einstaklingar, Kristján Rafn Guðmundsson í flokki 50 ára og eldri og í flokki 35-49 ára sigraði Kristbjörn Sigurjónsson. Í flokki 20-34 karla tók eingöngu einn keppandi þátt. Einn keppandi var einnig í flokki drengja 15-16 ára, en þess má geta að hann var með besta tíma allra þeirra er fóru 9,9 km hringinn, sem var mesta vegalengd mótsins. Gengið var með frjálsri aðferð og var mótið opið þátttakendum á öllum aldri. Alls tóku 39 manns þátt í göngunni.

Kvöldsól við Arnarfjörð. skilst að framtíðin sé björt fyr- stærstu skútunni í íslenska ýmsar nýjungar á takteinun- ir næsta ár. Bókanir ganga flotanum, sem nota á til að um, m.a. nýja tegund af skíða- mjög vel og það stendur til að sigla með ævintýraþyrsta ferða- ferðum á norðanverðum Vest- bæta við fleiri stöðum, og þá -menn í túra m.a. til Græn- fjörðum þar sem gert er út á er verið að horfa til Suðureyrar lands og Jan Mayen. Skútu- svokallaða „frjálsa skíða- og Bíldudals. menn hafa lengi vitað af Vest- menn“, eða free skiers. Sú Þetta er hrein viðbót við fjörðum og því sem svæðið tegund skíðamennsku er ört ferðamannastrauminn til svæð- hefur upp á að bjóða, og nú er vaxandi í heiminum og fjöldi isins þar sem um er að ræða gaman að sjá að ungir menn skíðamanna hefur snúið baki sérhæfðan markhóp. Þetta er og konur eru tilbúin að fjár- við skíðalyftum og troðnum hópur manna með mjög af- festa í verkefni sem þessu. brekkum. Á Vestfjörðum eru markaðar þarfir og nú er verið Svo má ekki gleyma einu aðstæður allar hinar bestu til að ræða hvernig hægt er að framsæknasta verkefni á land- frjálsrar skíðamennsku og það víkka hugmyndina út og hvers inu, sjávarþorpinu á Suður- er óvíða þar sem menn geta konar aðra þjónustu er hægt eyri. Þetta er eitt besta dæmið skíðað frá fjallstoppi að fjöru. að bjóða þeim. um vel heppnað klasaverkefni Vesturferðir eru jafnframt að Svo má nefna annað verk- þar sem hagsmunaaðilar á þróa frekar núverandi ferðir efni á suðurfjörðum sem ég sama stað koma saman og og verður m.a. boðið uppá hef mikinn áhuga á, hugmynd- vinna eftir sömu hugmynd, sérstakar ljósmyndaferðir í ir um þjóðgarð á Látrabjargi hvort sem það eru vertar, sjó- nærsta sumar. og Rauðasandi. Ef af verður menn eða fiskverkendur. Þetta Á heildina litið er því nóg mun öll umsjón með svæðinu er gífurlega merkilegt frum- um að vera í ferðaþjónustu á verða auðveldari, og það sem kvöðlastarf sem hjónin Elías Vestfjörðum og ég og aðrir mestu máli skiptir er að mun Guðmundsson og Jóhanna sem störfum í þessum geira betra verður að markaðssetja Þorvarðardóttir hafa unnið. lítum björtum augum til fram- svæðið. Þessi segull sem Látra- Þá eru Vesturferðir með tíðar.“ bjarg er hefur verið gríðarlega mikilvægur, og ekki bara fyrir suðursvæði Vestfjarða. Látra- bjarg er nefnilega afar mikil- vægur staður í vestfirskri ferðaþjónustu enda um magn- aðan stað að ræða. Þá má minnast á skrímsla- verkefnið á Bíldudal sem nú hefur slitið barnsskónum og hefur alla möguleika til að stækka og dafna. Þá hafa verið miklar fjárfestingar í auknu gistirými á sunnanverðum Vestfjarða, bæði hafa nýir að- ilar komið inn og þeir sem fyrir eru hafa stækkað við sig.“ Sjávarþorpið á Suðureyri „Á norðursvæði Vestfjarða er einnig mikið af spennandi hlutum í gangi. Fyrst má minnast á nýja ævintýrafyrir- tækið Borea Adventures sem festu kaup á 60feta skútu, Lundi við Látrabjarg. 18 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 Vefsíðan http://bjorgmundur.blog.is/blog/bjorgmundur Það er gaman að þykja vænt um einhvern og það er gott að elska en á sama hátt er erfitt að sakna og óbærilegt að missa. Því meiri sem væntumþykjan er þeim mun meiri er sorgin sem við upplifum um ævina. Eftir að ég upplifði á sínum tíma allan tilfinningaskalann eftir snjóflóðið heima á Flateyri hef ég velt þessu fyrir mér þ.e. MannlífiðÁbendingar um efni sendist til Thelmu sorginni. Það var nefnilega sagt við okkur að tíminn læknaði öll sár. Í tíu ár reyndi Hjaltadóttur, [email protected] – sími 849 8699 ég að lækna sárin með tímanum en þau fóru aldrei. Ég var aldrei sáttur.

Smáauglýsingar

Til sölu eru svigskíði, 110 og 120 cm og Lange skíðaskór nr. 23,5 og 24,5. Upplýsingar í síma 861 4333. Til sölu er Opel Astra árg. 2000, ekinn 100 þús. km. Greiðslu- fyrirkomulag: 30 þús. út og yfir- taka á láni. Ca. 12 þús. á mánuði. Uppl. í síma 848 6042. Til sölu er Galloper árg. 1998, ekinn 85 þús. km. Verð kr. 170 þús. Uppl. í síma 848 6042. Óska eftir notuðu píanói. Uppl. í síma 897 4430. Til sölu eru tvenn Carving skíði. Önnur eru 130 cm Rossignol og hin eru 128 cm Fischer. Uppl. í síma 456 3041. Til sölu eru fjögur nýleg sumar- dekk og fjögur nýleg nagladekk á felgum undan Nissan Sunny. Stærð: 155/80/13. Upplýsingar í síma 663 2241. Til sölu er svart stofuborð með sex stólum. Hægt er að lengja borðið á þrjá vegu. Uppl. í síma 456 5509 og 845 7206. Til leigu er lítið einbýlishús í Hnífsdal. Húsið er fullbúið hús- gögnum og öllum húsbúnaði og leigist til 1. júní. Hugsanlegt er að leigja til styttri tíma í einu. Uppl. í síma 869 4566 (Erna). Elfar Logi Hannesson mun lesa upp úr verkum vestfirskra skálda í Safnahúsinu einu sinni í mánuði fram á vor. Kæru notendur kapellunnar í Hnífsdal. Á kóræfingu í nóvem- ber á síðasta ári var ég með lít- ið upptökutæki sem ég gleymdi þar. Það fer vel í hendi og er langt og mjótt með USB teng- Kómedíuleikhúsið og Safnahús- ingu. Þetta er mér mjög mikil- vægt og mér er umhugsað um að fá það til baka. Ef einhver er með upplýsingar sem leitt gætu til þess, er ég tilbúin að greiða ið kynna vestfirskan sagnaarf fundarlaun. Síminn hjá mér er 456 3041. Dagný Þrastar. Safnahúsið á Ísafirði og sinni í mánuði, kynna það að- hæð Safnahússins. Svo ætlum sem fæddist á Hornströndum hann fæddist á bænum Skóg- Kómedíuleikhúsið ætla að eins og lesa úr verkum þess“, við að halda áfram febrúar, þannig að við förum víða um en um í Þorskafirði undir Vaðal- halda húslestur á laugardag segir Elfar Logi. „Við ætlum mars, apríl og maí. Samhliða eins og kunnugt er fæddist Matt- fjöllum árið 1835. Átti hann Afmæli þar sem leikarinn Elfar Logi að byrja á Matthías Jochums- þessu ætlar Bókasafnið að hías að Skógum í Þorskafirði. heima á Skógum til 11 ára Hannesson les úr verkum syni og má því segja að við taka viðkomandi skáld mán- Húslestur var þekkt fyrir- aldurs hjá foreldrum sínum. Matthíasar Jochumssonar og byrjum á toppnum. Við mun- aðarins og kynna það enn bet- bæri í eldgamla daga þegar Matthías stundaði síðan ýmis fjallað verður um skáldið. Ætl- um fjalla aðeins um það merka ur og stilla upp verkum þess lesin voru ljóð og sögur á störf, aðallega sjómennsku og unin er að kynna eitt vestfirskt skáld og lesa upp úr ljóðum, út mánuðinn. heimilum. Pælingin er því að sveitavinnu, en einnig versl- skáld í hverjum mánuði fram sálmum og leikritum eftir Við munum taka fyrir bæði rifja þann sið upp auk þess unarstörf í Flatey. Að Skógum að vori. „ Þetta er svona hug- hann. Hann er ef til vill eink- karla og konur en við Vest- sem við minnumst þeirra er að finna minnismerki um mynd sem Kómedíuleikhúsið um þekktur fyrir leikritaskrif firðingar eigum mjög mikið skálda sem Vestfirðingar eiga. Matthías. og Safnahúsið eru að vinna í en hann var ekki síður öflugur af skáldum sem eru fædd og Svo er líka bara alltaf gaman Eftir Matthías liggja mörg samstarfi til að kynna vest- í ljóða- og sálmadeildinni. uppalin víða um fjórðunginn. að láta lesa fyrir sig. ritverk og kvæði og ljóðið firskan sagnaarf. Við munum Dagskráin tekur um 40 mín- Í febrúar ætlum við að taka Matthías Jochumsson er eitt Lofsöngur sem síðar var notað taka fyrir vestfirskt skáld einu útur og fer fram í salnum á 2. fyrir Jakobínu Sigurðardóttur ástsælasta skáld Íslendinga, sem þjóðsöngur Íslendinga.

Í dag, 18. janúar, er Mikill samhugur sjötugur Bergur Torfason frá Felli, fulltrúi á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísa- fjarðarbæjar, fyrrverandi í nánu samfélagi bóndi og sparisjóðsstjóri. Bergur býður til afmælis- Ísfirðingurinn Arna Sigríð- hefur fengið. Það er kosturinn henni fartölvu til að auðvelda veislu í Dýrafirði þann 7. ur Albertsdóttir lenti í skíða- við að búa í svona nánu sam- henni að vera í sambandi við júlí í sumar og væntir þess slysi þann 30. desember í félagi. Það er svo mikill sam- vinina heima á Ísafirði“, segir að sjá þar sem flesta. Geilo í Noregi með þeim af- hugur.“ Sigfríður. leiðingum að hún hlaut inn- Því til vitnisburðar hafa vin- Arna og fjölskylda hennar vortisblæðingar og hrygg- ir Örnu stofnað reikning henni halda úti bloggi þar sem vinir, Spurning vikunnar áverka. Hún dvelur nú á og fjölskyldu hennar til handa vandamenn og velunnarar Grensásdeild Landspítalans þar sem velunnarar hennar geta fylgst með líðan og bata Ferð þú á þorrablót í ár? Ferð þú á þorrablót í ár? og að sögn Sigfríðar Hall- geta lagt fjölskyldunni lið á hennar. Þar segir Arna meðal Alls svöruðu 706. grímsdóttur móður hennar er þessum erfiðu tímum. „Það annars. „ Ég hef engin orð til Já sögðu 367 eða 52% líðan Örnu góð eftir atvikum. kom okkur á óvart en þetta er að lýsa því það hjálpar mikið Nei sögðu 179eða 25% „Arna er byrjuð í endurhæf- falleg hugsun hjá vinkonum að fá allar þessar kveðjur og Óvíst sögðu 160 eða 23% ingu og farin að geta sest upp. hennar Örnu að vilja styðja allan þennan stuðning. Það er Netspurningin er birt vikulega Það eru margir sem standa hana á þennan hátt. Einnig rosa gott að vita að maður er á bb.is og þar geta lesendur látið við bakið á henni eins og sést hafa krakkarnir sem hafa æft ekki einn í þessari baráttu og skoðun sína í ljós. Niðurstöðurnar hefur á þeim fjölmörgu kveðj- skíði með Örnu, síðustu ár, allir vilja gera allt fyrir mann.“ eru síðan birtar hér. um og heimsóknum sem hún slegið saman til að geta fært – [email protected] Arna Sigríður Albertsdóttir. FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 19 30 útköll hjá sjúkrabílnum á Þingeyri Helgarveðrið Sjúkrabíllinn á Þingeyri var kallaður út 30 sinnum á síðasta ári, að því er fram Horfur á föstudag: Ákveðin norðaustanátt og snjókoma eða él norðan- kemur á Þingeyrarvefnum. Sjúkrabíllinn á Þingeyri þjónar stóru svæði sem nær frá og austantil, en bjart með köflum syðra. Frost 0-10 stig. Horfur á Gemlufallsheiði uppá Dynjandisheiði. „Miðað við þróunina síðustu ár er útlit fyrir laugardag: Ákveðin norðaustanátt og snjókoma eða él norðan- og aukningu á útköllum á næstu árum og því er mikil þörf fyrir sjúkrabifreið á staðn- austantil, en bjart með köflum syðra. Frost 0-10 stig. Horfur á sunnu- um. Sjúkrabifreiðin, sem rekin er af Dýrafjarðardeild RKÍ, er vel tækjum búin og dag: Norðan og síðan vestlæg átt með dálitlum éljum norðan- og vestan- gengið hefur vel að manna hana. Tveir sjúkraflutningsmenn eru með EMT-I gráðu til, en annars bjartviðri. Svipað hitastig. Horfur á mánudag: Útlit fyrir sem er æðsta gráða sem sjúkraflutningsmaður getur sótt sér á Íslandi. suðvestanátt með slydduéljum um landið vestanvert og hlýnandi veðri.

Mínútuspjall með Greipi Gíslasyni hjá Ýmislegt smálegt ehf. Klárlega spurning um að hrökkva eða stökkva Greipur Gíslason hjá fyrirtækinu Ýmislegt smálegt ehf. hef- ur undanfarna mánuði unnið að nýjum hugmyndum fyrir al- menningssamgöngukerfi Ísafjarðarbæjar. Hugmyndirnar lúta að hönnun og útgáfu nýrrar leiðarbókar, upplýsingaskilta og merkinga á biðstöðvum. Við slógum á þráðinn til Greips og spurðum frétta? Sælkerar vikunnar eru Mariola og Sæll Greipur. Má ég aðeins trufla þig? Ég er með nokkrar Elzbieta Kowalczyk í Bolungarvík spurningar fyrir þig undir liðnum 60. sekúndur hér hjá okkur á BB. „Já ekkert mál.“ Réttir frá Póllandi – Hvernig gengur vinnan við allar þær nýjungar sem Sælkerar vikunnar bjóða að kryddaðar með múskatduftinu. von er á frá ykkur vegna almenningssamgöngukerfis Ísa- þessu sinni upp á tvo rétti frá Pól- Matarolían er sett á pönnu og fjarðarbæjar? landi. Fyrri rétturinn, Sellerírót í hituð mjög vel. Selleríbitunum er „Það gengur vel og er búið að vera ótrúlega gaman. Við er- bjórdeigi, er frá Mariolu en sá velt upp úr deiginu og steiktir á um nýbúnir að fá grænt ljós frá bæjarráði, þar sem mjög vel seinni, Sígaunasíld, frá Elzbietu. pönnunni 1 – 2 mín. hvoru megin. var tekið í það sem við erum að gera. Það þýðir að við getum Um fyrri réttinn segir Mariola. Þegar steikingunni er lokið eru ræturnar settar á matardiska og haldið áfram að þróa hugmyndir okkar. „Fyrr á tímum borðuðu Pól- verjar mikið af kjöti, drukku mik- þeir skreyttir með tómötunum og – Var komið að andlitslyftingu í þessum málaflokki? ið af bjór en neyttu sjaldan græn- selleríblöðum. Þetta er borið fram „Já það er ekki spurning. Ef Ísafjarðarbær vill í alvörunni að metis. Grænmeti var alls ekki heitt sem aðalréttur, eða meðlæti gera út almenningssamgöngukerfi, þá er það klárlega spurning ræktað þá en mikil breyting hefur með t.d. kjöti eða fiski. um að hrökkva eða stökkva. orðið á matarvenjum Pólverja – Hvenær megum við bæjarbúar svo eiga von á að fá að gagnvart grænmeti. Á 15. öld gift- Sígaunasíld sjá afraksturinn? ist konungur Pólverða Zygmunt, „Sígaunar eru alltaf á leiðinni. „Það mun vera á allra næstu mánuðum.“ Bona Sforza frá Ítalíu. Hún var Sígaunar bíða ekki lengi eftir að – Ert þú með fleiri járn í eldinum? frumkvöðull í ræktun grænmetis matur verði framreiddur, þannig að fljótt verður að bregðast við „Já já. Nærtækast er að nefna að ég er framleiðandi að litlu kærlega fyrir spjallið. í Póllandi, þá búandi í Kraká. Þau bjuggu í Wawel kastala í Kraká áður en lagt er af stað. Pólverjar leikverki eftir Andra Snæ Magnason sem verður frumsýnt 27. „Já er þetta bara komið? Ljómandi flott og takk sömuleiðis“ og lét hún gera stóran garð við hafa í gegnum tíðina borðað mikið janúar í Borgarleikhúsinu, það ber heitið Eilíf hamingja. – Vertu sæll. kastalann til þess eins að rækta af síld, Íslandssíld, og gera enn. – Greipur, við erum bara komin á tíma og ég þakka þér „Bless bless.“ grænmeti. Henni fannst ómögu- Síld er mjög gjarna, á betri veit- legt að Pólverjar ætu ekki græn- ingahúsum í Póllandi, notuð í for- meti, þannig að hún lét það spyrj- rétti og jafnframt aðalrétti. Ótelj- ast út til fólksins að það mætti andi rétti eigum við Pólverjar af alls ekki stela grænmetinu úr garð- frábærum síldarréttum, sem fram- inum. Drottningin fagnaði því reiddir eru bæði heitir og kaldir“, Í uppáhaldi hjá Albertínu hinsvegar þegar hún varð vitni að segir Elzbieta. því að stolið væri úr garðinum við kastalann á nóttunni. Þannig 250 g maríneruð síldarflök tókst henni ætlunarverk sitt þ.e. 1 dl matarolía að fá Pólverja til að borða græn- 2 meðalstórir laukar meti. Í dag borða Pólverjar mikið 2 súrgúrkur af allskonar grænmeti.“ 5 msk tómatsósu Salt Fullt nafn: Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Sellerírót í bjórdeigi Pipar Starf: Verkefnisstjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða 2 stk Sellerírætur meðalstórar Sykur Heimilishagir: Mjög notalegir ½ tsk salt Steinselja ½ tsk sykur Uppáhalds… ½ l matarolía Síldarflökin eru roðrifin, bein- Bókin: Hringadróttinssaga I, II og III 1. tsk edik hreinsuð og skáskorin í meðal- Kvikmyndin: Ætli ég verði ekki að nefna Hringadróttins- 1. tsk múskat duft stóra munnbita. Súrgúrkurnar eru sögu I, II og III hér líka. Nokkur lauf af sellerístöngli skornar eftir endilöngu í fjóra til skrauts parta og síðan smátt saxaðar. Tónlist: Er alger alæta á tónlist, get þó nefnt Jack Johnson, Nokkra tómata til skrauts Laukurinn er sömuleiðis fínt sax- Ani DiFranco, Pink, The Eagles, Nick Cave ... gæti haldið aður. Matarolían og tómatsósan lengi áfram. Selleríræturnar eru skrældar og er sett í skál og hrært vel í eða þar Íþróttagrein: Tvímælalaust gönguskíðin. soðnar í vatni með saltinu sykrin- til lögurinn verður eins og fall- Maturinn: Kókos-karrý kjúklingur frá Trinidad slær alltaf um og edikinu. Ekki má sjóða egasta sósa. Súrgúrkurnar og í gegn. ræturnar það mikið að þær verði laukarnir eru settir í sósuna og Stundirnar: Að kúra upp í sófa með góða bók og heitt mjúkar. Ræturnar eru teknar úr hrært vel í. Salt – pipar og sykur kakó, alveg sérstaklega þegar veður er vont. vatninu í sigti og þær kældar. er sett í sósuna eftir smekk. Síldinni er raðað á fat, sósunni Staðurinn: Er án nokkurs efa Hesteyri við Hesteyrarfjörð hellt yfir síldina og steinselju stráð í Jökulfjörðum. Bjórdeig ½ bolli af ljósum bjór yfir. Rétturinn er borinn fram með Árstími: Veturinn með öllum sínum kostum og göllum. 2 stk Egg rúgbrauði. Vefsíða: http://www.newsvine.com/ 2 msk hveiti Slagorðið: Orð Alberts Einstein eru oft ofarlega í huga; Þær voru ekki búin að finna Hver sá sem hefur aldrei gert mistök, hefur aldrei reynt Bjórnum, eggjarauðunum og neinn til að skora á, en hún var að neitt nýtt. hveitinu er hrært mjög vel saman. vinna í því og ætlaði að láta mig Hvítan úr eggjunum er hrærð í vita um leið og það gengi. Ég skal hrærivél,þannig að hún verði að reyna finna einhvern líka. fallegri froðu. Eggjahvítan er síðan sett út í Þær systur skora á Katrínu Líney deigið og öllu hrært saman. Jónsdóttur og Ólaf Hall-dórsson Selleríræturnar (kældar) eru á Ísafirði til að vera næsta sælkera skornar í meðalstóra munnbita og vikunnar. Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 300 m/vsk bb.is – fjölsóttasti vestfirski vefurinn

Lokaðist á milli snjóflóða Aðfaranótt laugardags fékk lögreglan á Ísafirði tilkynningu frá leigubíl- stjóra um að bifreið hans væri föst á milli tveggja snjóflóða á Súðavíkurhlíð. Leigubílstjóranum tókst að að aka yfir annnað flóð- ið og komast til Súðavíkur. Í framhaldi af tilkynningu bílstjórans var veginum lokað. Sömu nótt var björg- unarsveitin í Súðavík köll- uð inn í Álftafjörð til að aðstoða fólk í þremur bif- reiðum sem komst ekki lengra vegna ófærðar. Fólk- ið var flutt til Súðavíkur þar sem það fékk gistingu í grunnskólanum. Fleiri snjóflóð féllu á Vestfjörðum í síðustu viku. Síðdegis á fimmtudag féll snjóflóð á Óshlíð og lokaði veginum um tíma. Óshlíð lokaðist aftur aðfara- nótt mánudags en var hreins- uð áður en fólk hélt til skóla og vinnu. Fyrsta barn ársins á Ísafirði fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði kl. 11:25 á föstudag. Var það stór og myndarleg stúlka, 17,5 mörk og 51 cm. Foreldrar hennar eru Aðalheiður Jóhannsdóttir og Tumi Þór Jóhannsson á Ísafirði. Er þetta annað barn þeirra en fyrir eiga þau drenginn Ívar Tuma Tumason. Móður og barni heilsast vel. Að sögn Ásthildar Gestsdóttur, ljósmóður, byrjar árið rólega á fæðingardeildinni, en ein önnur fæðing er á Ók á grjót á dagskrá í janúar eða byrjun febrúar. Hinir nýbökuðu foreldrar sjást hér ásamt barni sínu. –[email protected] Kirkjubólshlíð Að morgni fimmtudags í síðustu viku var vörubif- Verulegar hækkanir á gjöldum hjá Ísafjarðarbæ reið ekið á grjót á veginum um Kirkjubólshlíð. Mikil hækkun var á gjöld- fjarðarbæjar greiddu áður álagningu og gjaldskrám hjá vegar um 1% um áramót. Á gangshópar greiða krón-ur Við þetta kom gat á elds- um hjá Ísafjarðarbæ um ára- 20.000 kr. í sorphirðugjöld en 15 fjölmennustu sveitarfélög- sama tíma og áðurnefndar 24.995. Til samanburðar neytistank bifreiðarinnar mótin, þar sem fasteigna- greiða nú 29.000 krónur í um landsins. hækkanir eiga sér stað eru er lægsta almenna gjaldið og um 50 lítrar af olíu láku skattar hækkuðu um 15%, sorphirðugjöld og eru þau Líkt og flest sveitarfélög á hæstu leikskólagjöldin á land- fyrir 8 tíma vistun með niður. Bifreiðin var fjar- að teknu tilliti til breytinga hvergi hærri á landinu öllu. landinu innheimtir Ísafjarðar- inu í Ísafjarðarbæ, þó þau fæði í Reykjavík kr. 20.450 lægð og sáu starfsmenn á fasteignamati, holræsa- Þetta kemur fram á nýrri bær hæsta mögulega útsvar af hækki ekki nema um 2,4% í á mánuði og fyrir for- Vegagerðarinnar um að gjöld um 30% og sorphirðu- skýrslu frá ASÍ þar sem teknar íbúum svæðisins, eða 13,03%. ár, þar sem almennt gjald er gangshópa kr. 12.210. hreinsa veginn. gjöld um 45%. Íbúar Ísa- voru saman breytingar á Tekjuskattur lækkaði hins 33.832 kr. á mánuði og for- – [email protected] Gjaldþrot Ágústs og Flosa ehf. hef- ur ekki áhrif á flutning fyrirtækja Gjaldþrot byggingarfyrir- í meirihlutaeigu Björgmundar frestað, enda hefur afgreiðsla tækisins Ágústs og Flosa ehf. Guðmundssonar. Eignarhalds- hússins dregist svo að gárung- á Ísafirði mun ekki hafa áhrif félagið Sundartangi er gjald- arnir hafa nefnt það „Latabæ“. á flutning þeirra fyrirtækja þrotinu óviðkomandi. Að því Ágúst og Flosi var eins og sem ætla að koma sér fyrir á er haft var eftir skiptastjóra áður segir lýst gjaldþrota að jarðhæð nýbyggingarinnar við þrotabúsins hefur enn engin beiðni Lífeyrissjóðs Vestfirð- Hafnarstræti, enda mun hæðin ákvörðun verið tekin um efri inga. Hjá fyrirtækinu starfa í eigu eignarhaldsfélagsins hæðina þar sem finna má fjór- um 20 starfsmenn en engir Sundartanga sem aftur ku í ar hálfkláraðar íbúðir. þeirra er við vinnu að svo eigu þeirra Ágústs Gíslasonar Sparisjóður Vestfirðinga er stöddu. Stærstu verkefni fyrir- og Flosa Kristjánssonar, sem meðal þeirra fyrirtækja sem tækisins er áðurnefnd nýbygg- byggingarfyrirtækið er kennt hyggst flytja í nýbygginguna ing við Hafnarstræti og bygg- við. Þeir Ágúst og Flosi seldu á næstunni. Áætlað var að ing skemmu fyrir útgerðar- Ágúst og Flosa ehf., árið 2003, Sparisjóðurinn myndi flytja í fyrirtækið Jakob Valgeir í Bol- og hefur það undanfarið verið haust en flutningnum var ungarvík. – [email protected] Frá byggingu hússins sem Ágúst og Flosi ehf., hafa reist við Hafnarstræti á Ísafirði.