Skrá Yfir Íslensk Skip Og Báta 2016
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
Skrá yfir íslensk skip og báta 2016 Skráð þilfarsskip og opnir bátar samkvæmt aðalskipaskrá þann 1. janúar 2016 Register of Icelandic Decked Ships and Open Boats on January 1st 2016 Jákvæðni Fagmennska Traust Virðing - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - Samgöngustofa Ármúla 2 108 Reykjavík http://www.samgongustofa.is/ Vefútgáfa 2016. Heimilt er að prenta vefritið til eigin nota en óheimilt er að prenta það eða afrita með nokkrum öðrum hætti í því skyni að selja það án heimildar frá Samgöngustofu. 2 Efnisyfirlit Contents Íslensk skip og bátar — yfirlit 1. janúar 2016 4 Summary of Icelandic Decked Ships and Open Boats on January 1st 2016 Nýskráningar og endurskráningar 2015 5 Registered Ships and Boats in 2009 Afskráningar 2015 6 Decommissioned Ships and Boats in 2015 Skýringar við skipaskrá 7 Key to the Register of Ships Skýringar við bátaskrá 10 Key to the Register of Boats Skráð þilfarsskip samkvæmt aðalskipaskrá 1. janúar 2016 11 Register of Icelandic Decked Ships on January 1st 2016 Skrá yfir opna báta 1. janúar 2016 107 Register of Icelandic Open Boats on January 1st 2016 Einkaréttur á skipsnöfnum 221 Prerogative of Icelandic Ship Names 3 Íslensk skip og bátar — yfirlit 1. janúar 2016 Á aðalskipaskrá 1. janúar 2016 voru samtals 2.284 skip. Skip á íslenskri aðalskipaskrá hefur fækkað um 12 frá árinu 2014. Á árinu 2015 voru frumskráð og endurskráð skip 27, afskráð skip voru 44. Hér gefur að líta þróun skipastólsins 1. janúar ár hvert: Fjöldi og stærð 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 Þilfarsskip 1.072 1.056 1.051 1.050 1.060 1.056 1.051 1.041 Brúttótonn 201.641 209.085 203.319 206.248 212.155 198.871 194.278 198.079 Opnir bátar 1.196 1.181 1.199 1.216 1.238 1.244 1.245 1.243 Brúttótonn 7.123 7.115 7.112 7.233 7.460 7.538 7.591 7.621 Heildarfjöldi 2.268 2.237 2.250 2.266 2.298 2.300 2.296 2.284 Heildarbrúttótonn 208.764 216.200 210.431 213.481 219.615 206.409 201.869 205.701 Skip á aðalskipaskrá skiptast þannig eftir skráður notkunarflokkum: 1. janúar 2015 1. janúar 2016 Tegund Fjöldi BT Fjöldi BT Björgunarskip 38 643 38 648 Dráttarskip 10 533 10 543 Dýpkunar- og sandskip 6 2.822 6 2.823 Dýpkunarskip 1 220 1 220 Eftirlits- og björgunarskip 1 72 1 73 Farþegaskip 63 8.332 66 8.528 Fiskiskip allir flokkar 1.690 148.387 1.667 150.632 Fiskiskip undir 15 BT 1.300 8.461 1.284 8.321 Fiskiskip 15 BT og yfir 257 80.680 252 85.031 Fiski-, farþegaskip 31 565 32 570 Frístundafiskiskip 49 204 48 200 Hvalveiðiskip (BT á 2) 4 1.034 4 1.034 Nótaveiði/skuttogari 1 2.156 1 2.156 Skuttogari 48 55.287 46 53.319 Flotbryggja 2 720 2 720 Flotkví 2 18.009 2 18.009 Flutninga/brunnskip 1 152 1 152 Hafnsögu/dráttarskip 3 274 3 274 Lóðsskip 8 214 8 214 Olíuskip 1 372 1 372 Prammi 16 3.315 16 3.315 Rannsóknarskip 7 5.786 7 5.786 Seglskip 80 690 82 702 Sjómælingaskip 1 3 1 3 Skemmtiskip 338 1.937 340 2.185 Skólaskip 1 1.774 1 1.774 Tilraunaskip 1 14 0 0 Varðskip 3 6.581 3 6.581 Vinnuskip 15 561 21 1.694 Víkingaskip 1 13 1 13 Vöruflutningaskip 1 415 1 415 Þangskurðarprammar 6 30 5 25 Samtals 2.296 201.869 2.284 205.701 4 Frumskráningar og endurskráningar 2015 Skipanr. Heiti Umd.nr. Heimahöfn Frumskráð Gerð Br.Tonn 1689 Klara RE- Reykjavík 13.01.2015 L 5,28 2845 Jökla KÓ- Kópavogur 24.07.2015 L 37,41 2871 Agla ÁR-079 Þorlákshöfn 19.10.2015 L 15,28 2879 Garðar Jörundsson BA- Bíldudalur 16.01.2015 L 54,62 2880 Vigur SF-080 Hornafjörður 03.06.2015 L 29,89 2881 Venus NS-150 Vopnafjörður 04.05.2015 L 3670,96 2882 Víkingur AK-100 Akranes 25.11.2015 L 3670,96 2884 Jón Gunnlaugsson AK- Akranes 24.07.2015 L 11,51 2896 Anna BA- Tálknafjörður 27.03.2015 L 21,9 2897 Maja EA- Akureyri 06.07.2015 L 5,92 2900 Beitir NK-123 Neskaupstaður 11.12.2015 L 4138,3 2902 Stakkhamar SH-220 Rif 10.07.2015 L 29,69 2903 Margret EA-710 Akureyri 07.05.2015 L 2060,14 2907 Indriði Kristins BA-751 Tálknafjörður 16.12.2015 L 21,2 2909 Bjarni Ólafsson AK-070 Akranes 28.04.2015 L 1969,21 2910 Eldey RE- Reykjavík 28.04.2015 L 298,76 2911 Gullhólmi SH-201 Stykkishólmur 30.09.2015 L 29,91 2914 Þangbrandur I SH- Stykkishólmur 24.06.2015 L 68 2920 Arctic Circle EA- Akureyri 30.11.2015 L 225,64 6064 Jón Gylfi KÓ- Kópavogur 30.09.2015 O 3,71 7121 Imba ÍS-045 Þingeyri 08.04.2015 O 6,95 7746 Óðinn RE- Reykjavík 21.07.2015 O 11,27 7747 Stefnir KÓ- Kópavogur 14.09.2015 O 11,02 7787 Salómon Sig ST-070 Norðurfjörður 16.06.2015 O 8,21 7789 Hólmsteinn GK-080 Garður 15.04.2015 O 4,77 7790 Amma Sigga ÞH- Húsavík 02.07.2015 O 8,22 7792 Súlan EA-300 Akureyri 18.06.2015 O 11,86 Fjöldi: 27 5 Afskráð skip 2015 Skipanr. Heiti Umd.nr. Afskráð Br.Tonn Athugasemd 46 Moby Dick GK- 20.10.2015 160 Selt til Danmerkur 155 Lundey NS-014 17.12.2015 1423,89 Selt til Belize 219 Portland VE-097 06.03.2015 194,97 Fór í brotajárn 256 Kristrún Ii RE-477 14.10.2015 273,66 Tekið úr rekstri 962 Óskar RE-157 04.03.2015 379,67 Afmáð skv. 15. gr. l. 115/1985 1146 Siglunes SI-070 16.10.2015 186,89 Fór í brotajárn 1279 Brettingur RE-508 10.07.2015 901 Selt til Dubai 1294 Hafrós KE-002 28.09.2015 13,94 Afmáð skv. 15. gr. l. 115/1985 1628 Hrafn GK-111 18.05.2015 1067 Selt til Sierra Leone 1639 Tungufell BA-326 16.10.2015 153,75 Fór í brotajárn 2186 Magnús EA-025 26.06.2015 5,83 Tekið úr rekstri 2287 Bjarni AK-070 20.04.2015 1593 Selt til Belize 2303 ÓlafssonSærún EA-451 28.09.2015 11,74 Seldur til Noregs 2628 Narfi GK-068 27.05.2015 14,49 Selt til Noregs 2643 Júpíter ÞH-363 04.12.2015 1201,48 Selt til Belize 2646 Hrólfur ÍS-255 30.09.2015 14,44 Selt til Noregs 2690 EinarssonArney KE-336 21.04.2015 14,92 Selt til Noregs 2700 Sædís ÍS-067 21.12.2015 14,91 Selt til Noregs 2708 Auður GK-069 19.02.2015 14,79 Selt til Noregs 2724 Que Sera Sera HF-026 24.03.2015 766,09 Afmáð skv. 15. gr. l. 115/1985 2751 Indriði BA-751 09.04.2015 14,98 Selt til Noregs 2753 KristinsGuðrún SH-156 23.06.2015 31,84 Selt til Noregs 2828 Jónína Brynja ÍS-555 18.06.2015 14,95 Strandaði árið 2012 2829 Sædís Bára GK-088 12.06.2015 18,78 Eyðilagðist í bruna 2862 Beitir NK-123 10.12.2015 2161,41 Selt til Danmerkur 5377 Herkúles SH-147 28.05.2015 5,38 Sökk 2015 5996 Raggi BA-086 12.01.2015 3 Tekið úr rekstri 6259 Glitský SU-125 26.06.2015 5,19 Tekið úr rekstri 6274 Hringur Ii ÍS-503 17.08.2015 4,79 Tekið úr rekstri 6453 Tóti KE-064 20.02.2015 2,09 Tekið úr rekstri 6531 Guðný MB- 24.07.2015 2,58 Styttur í 5.98m árið 2008 6707 María HU-046 25.02.2015 4,33 Eyðilagðist í bruna 6748 Vera Ósk SH- 26.06.2015 3,79 Tekið úr rekstri 7721 Flóki KÓ- 29.04.2015 4,37 Tekið úr rekstri 7760 Þrasi SH-375 27.01.2015 4,53 Skipið brann 9847 Tvisturinn BA- 09.04.2015 4,99 Tekið úr rekstri Fjöldi: 44 6 Skýringar við skipaskrá Upplýsingar um þilfarsskip í þessari útgáfu skipaskrárinnar eru birtar með eftirfarandi hætti: 1. Skipaskrárnúmer 1585 15. Tegund aðalvélar Werkspoor 2. Nafn Sturlaugur H. Böðvarsson 16. Árgerð aðalvélar 1986 3. Umdæmisnúmer AK–010 17. Afl (kw) 1590 4. Flokkunarf.élag SI 18. Breytingar – 5. Kallmerki TFGH 19. Brúttórúmlestir 431 6. Heimahöfn Akranes 20. Brúttótonn 712 7. Fyrra nafn Sigurfari II 21. Nettótonn 213 8. Eigandi HB Grandi hf. 22. Skráningarlengd 44,16 m 9. Heimilisfang Norðurgarði 1, 101 Reykjavík 23. Breidd 9,00 m 10. Smíðastaður Akranes 24. Dýpt 6,40 m 11. Smíðaár 1981 25. Mesta lengd 50,85 m 12. Smíðastöð Þorgeir og Ellert hf. 26. IMO nr. 8003993 13. Gerð skips Skuttogari 27. Aflvísir – 14. Efni í bol Stál Í fremsta dálki er birt skipaskrárnúmer (Skr.) skips (1585), nafn (Sturlaugur H. Böðvarsson), umdæmisnúmer (AK–010), flokkur (SI), kallmerki (TFGH) og heimahöfn (Akranes). Fyrra nafns (Sigurfari II) er getið ef breyting hefur orðið þar á og upplýsingar um eiganda bátsins (HB Grandi hf.) og heimilisfang (Norðurgarði 1, 101 Reykjavík). Skipaskrárnúmer fylgir hverju skipi og helst óbreytt meðan það er skráð á Íslandi. Hægt er því að rekja feril einstakra skipa með auðveldum hætti í eldri skipaskrám. Fiskiskipum og hafrannsóknarskipum er skylt að nota umdæmisnúmer, önnur skip geta einnig fengið úthlutað umdæmisnúmerum. Flokkur gefur til kynna eftir hvaða reglum skip er smíðað og hvort skipið er undir eftirliti Flokkunarf.élags (sjá skrá um viðurkennd Flokkunarf.élög hér að aftan) auk eftirlits Siglingastofnunar Íslands.