Tveir Fórust Er Kennsluflugvél Hrapaði
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
266. TÖLUBLAÐ 15. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — FÖSTUDAGUR 1 3 . NÓVEM BER 2015 Farið á slysstað Björgunarsveitarmenn ferja tæki og tól um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar áður en haldið er á vettvang flugslyss sem varð suðvestur af Hafnarfirði í gær. FRÉTTABLAÐið/ErNIR Tveir fórust er kennsluflugvél hrapaði Kennsluflugvél Flugskóla Íslands brotlenti á milli Hafnafjarðar og Keilis á Reykjanesi í gær. Flugvélin var af gerðinni Tecnam og var ný. Þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð til að ferja lögreglu og björgunarsveit á slysstað en tveir menn voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. SLYS Tveir karlmenn, annar á þrítugs- Tecnam. Þann fjórða nóvember síð- Flugvélin var ein fimm skilað sér heim á Reykjavíkurflugvöll liðsins þá kallaður heim. Þyrlan var aldri og hinn á fertugsaldri, fórust í astliðinn tilkynnti Flugskóli Íslands þaðan sem hún tók á loft. Fjölmennt notuð til að ferja björgunarlið á slys- gær þegar tveggja sæta kennsluflugvél að hann hefði fest kaup á vélinni og véla af gerðinni Tecnam sem björgunarlið var þá sent á vettvang, stað þar sem ekki var hægt að komast sem annar mannanna flaug hrapaði fjórum öðrum af sömu gerð. Vélin var Flugskóli Íslands festi kaup á sjúkralið, slökkvilið, lögregla, björg- að vélinni með öðrum hætti. í hraun nokkra kílómetra suðvestur ný og var framleidd fyrr á þessu ári. í upphafi mánaðar. unarsveit og þyrla Landhelgisgæsl- Óljóst er hver aðdragandi slyssins af Hafnarfirði. Mennirnir voru báðir Tilkynning barst lögreglu rétt eftir unnar, TF-LÍF. var en rannsóknarnefnd samgöngu- kennarar við Flugskóla Íslands. klukkan þrjú í gær um að flugvélar- Flugvélin fannst rétt fyrir klukkan slysa vinnur að rannsókn í samstarfi Flugvélin var ítölsk af gerðinni innar væri saknað eftir að hafa ekki fjögur og var meirihluti björgunar- við lögreglu. – þea Samfylkingu skortir kraft og áræði Fréttablaðið í dag FÖSTUDAGSVIÐTALIÐ Össur Skarp- veruleika,“ segir Össur í Föstudagsvið- SKOÐUN Bergur Ebbi skrifar um SÉRBLAÐIÐ LÍFIÐ héðinsson segist tilbúinn í hvaða veð- talinu. „Samfylkingunni hefur ekki stemningu og heimkomu. 17 Láta drauminn rætast í mál sem er um að ríkisstjórnin falli í tekist að endurskapa hugmyndir sínar Frakklandi SPORT Ísland mætir Póllandi. 20 næstu kosningum. Hann segir Sam- um jöfnuð og jöfn tækifæri í ljósi nýrra Inga Elsa Bergþórs- dóttir og Gísli Egill fylkinguna vissulega í vanda og skýrir aðstæðna eftirhrunsáranna. Svo það sé TÍMAMÓT Sýningin Á inniskónum lélegt fylgi flokksins meðal annars sagt umbúðalaust þá vantar kraft og til Íslands túlkar ferðalög. 24 Hrafnsson eru með að síðasta stjórnarsamstarf hafi áræði í flokkinn.“ matgæðingar af hjartans lyst. verið erfitt. Í viðtalinu segist Össur vera heið- LÍFIÐ Andri Snær Magnason upp- fyllir langþráðan draum og tekur „Eftir setu í þremur ríkisstjórnum urspírati og vilji glaður starfa með 2 SÉRBLÖÐ þátt í rapplagi. 34 í beit þarf flokkur alltaf að endur- sjóræningjum í stjórnarráðinu. l FÓLK l LÍFIÐ *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 nýja hugmyndir sínar í takt við nýjan Össur er í föstudagsviðtalinu í dag. – ósk, vh / sjá síðu 10-12 2 F RÉTTIR ∙ F RÉTTA BLAÐIÐ 13. N ÓVEMBER 2015 FÖS TUDAGUR Veður Skipverjar minnast sjóslyssins 1959 Norðvestan 13-23 m/s austan til á landinu, hvassast á Austfjörðum og í Öræfum og talsverð eða mikil rigning eða slydda norðaustan til, en snjókoma til fjalla. Mun hægari vindur vestan til. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig að deginum. SJÁ SÍÐU 26 Tæpur helmingur ekki með ADHD HEILBRIGÐISMÁL „Einbeitingar örðugleikar geta orsakast af öðru en ADHD,“ segir Páll Magnússon sálfræðingur sem er teymisstjóri ADHDteymisins á geðsviði Land spítalans. Tæpur helmingur þeirra fullorðinna sem leita eftir grein ingu greinist ekki með ADHD og fær ráðgjöf um að leita annað til að öðlast betri einbeitingu. „Í heildina er liðlega helmingur inn af tilvísunum með ADHD, en um 45 prósent reynast ekki vera með ADHD, segir Páll. „Þessi hópur er greinilega í vanda en við gerum í sjálfu sér ekki neitt nema í þeim tilvikum sem við sjáum að er þörf á sérstökum úrræðum, þá látum við fylgja ráðgjöf um það.“ Fögnuður Það voru fagnaðarfundir í útgáfuhófi Útkalls í hamfarasjó í gær, þar sem saga íslenskra skipa á Nýfundnalandsmiðum í febrúar 1959 er rakin. Hann segir þann hóp fullorðinna Á myndinni eru Valdimar Tryggvason loftskeytamaður, Kristján Björnsson netamaður og Þórður Guðlaugsson vélstjóri sem allir voru á Þorkeli Mána sem fær ekki greiningu stundum ásamt Alberti Stefánssyni, stýrimanni á Marz, og Arngrími Jóhannssyni, loftskeytamanni á Harðbak, en hann er jafnframt flugstjóri. FRÉTTABLAÐið/GVA hafa einkenni ADHD en vera undir greiningarmörkum. „Hins vegar er það þannig að einbeitingarörðug leikar geta orsakast af mörgu öðru en ADHD, þá sérstaklega kvíða og Varðhald vegna þunglyndi. Stundum er það niður alvarleika glæps staðan.“ Fjárfestingin eflir CCP Alls bíða 600 einstaklingar greiningar hjá ADHDteymi Land LÖGREGLUMÁL Maður á þrítugsaldri spítalans. hefur verið úrskurðaður í annað Þrjú til fimm prósent fullorðinna sinn í gæsluvarðhald vegna gruns á sviði sýndarveruleika eru talin vera með ADHD en allt um að hann hafi ráðist inn í tjald að 70 prósent barna sem greinst sautján ára stúlku í Hrísey og reynt hafa með ADHD hafa áfram veru að nauðga henni. Þetta kemur fram Stærsti framtakssjóður heims leiðir fjögurra milljarða fjárfestingu í tölvuleikja- lega hömlun af ADHDeinkenn í tilkynningu frá lögreglunni. um á fullorðinsaldri. Fylgifiskar Maðurinn var úrskurðaður í framleiðandanum CCP. Tveir leikir á sviði sýndarveruleika eru væntanlegir. ADHD geta verið kvíði og þung fjögurra daga gæsluvarðhald þegar lyndi, fíkn, námserfiðleikar og málið kom upp á grundvelli rann VIÐSKIPTI „Þetta er stærsta fjárfest svefntruflanir. sóknarhagsmuna. Nú á dögunum ingin sem við höfum nokkurn tímann Fullorðnir með ADHD eru lágu fyrir niðurstöður úr DNA fengið,“ segir Hilmar Veigar Péturs með hærri tíðni andfélagslegrar rannsóknum og ástæða þótti til son, forstjóri CCP, um nýlega fjárfest hegðunar svo sem þjófnaða, lík að úrskurða hann í fjögurra vikna ingu sem leidd er af New Enterprise amsárása og vímuefnamisferlis. gæsluvarðhald á ný vegna alvar Associates (NEA) í fyrirtækinu. – kbg leika glæpsins. NEA er stærsti framtakssjóður Manninum er gert að hafa þann heims og nemur fjárfestingin 30 25. júlí síðastliðinn ráðist grímu milljónum dollara, eða fjórum millj Einbeitingarörðugleikar klæddur inn í tjald stúlkunnar, örðum króna og mun koma til með geta orsakast af öðru en sem var ferðamaður, og beitt hana að efla starfsemi fyrirtækisins á sviði ADHD, svo sem kvíða og líkam legu ofbeldi auk þess að veit sýndarveruleika. Eftir hlutafjár ast að henni kynferðislega. Sam hækkunina á CCP um 7,5 milljarða þunglyndi. kvæmt lögreglu veitti maðurinn í sjóðum til að styðja við ný verk konunni nokkra áverka. – snæ efni og vöxt félagsins. Hilmar Veigar segist búast við að fyrirtækið skili hagnaði í lok árs. Áætlunin er að nýta fjárfestinguna til að styrkja fjárhag fyrirtækisins vegna þess hve mikil óvissa er í kringum sýndarveruleikamarkað inn. „Hann getur farið mjög hratt af stað eða tekið meiri tíma en maður Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, á von á að fyrirtækið skili hagnaði í lok heldur. Þá er gott að hafa góðan fjár ársins. FRÉTTABLAÐið/GVA hagslegan styrk til þess að geta fylgt eftir sinni strategíu,“ segir Hilmar Það var ákveðinn Veigar. hroki fyrir því hvað Tveir tölvuleikir á sviði sýndar var erfitt og hvað var flókið milljarðar veruleika eru væntanlegir úr 4 smiðju CCP. Annars vegar er Gun og við héldum að við mynd- er fjárfestingin sem NEA jack væntan legur þann 20. nóvem um bara láta allt samt ganga leiðir í CCP ber. Hinn er EVE Valkyrie sem mun upp. koma út fyrir Oculus Rift næsta vor og fyrir PlayStation VR á fyrri helm ingi næsta árs. Á síðasta ári þurfti CCP að hætta „Nú erum við miklu meira að að upphafi leikja á sviði sýndar við útgáfu leiksins World of Dark byrja verkefnin smá, láta þau vaxa veruleika. „Þetta er ný tækni og ný ness, í kjölfar þess hefur fyrirtækið á eigin forsendum og sanna sig í tæki sem fólk þarf að kaupa sér. snúið starfsemi sinni svolítið á hvolf. hverju einasta skrefi. Þetta er svona Við gerum því ráð fyrir að þetta „Við vorum á þessum tíma nokkuð vöru þróunar aðferð sem við byrjuð muni taka töluverðan tíma að ánægð með okkur sjálf og héldum um að innleiða fyrir þremur árum fara af stað. Ætli Gunjack verði því að við gætum bara gert hvað sem er. og hefur skilað þessum árangri sem ekki jólagjöfin árið 2017.“ Það var ákveðinn hroki fyrir því hvað við erum að sjá núna í sýndarveru [email protected] var erfitt og hvað var flókið og við leikaverkefnunum.“ héldum að við myndum bara láta allt Hilmar Veigar segir fyrirtækið visir.is Lengri útgáfa af greininni samt ganga upp,“ segir Hilmar Veigar. vera með hógvær plön þegar kemur er á Vísi Hagvöxtur og verðbólga – hverjar eru horfurnar? Fundir í tilefni útgáfu ársrits Hagfræðideildar Landsbankans » Reykjavík – Fimmtudagur 19. nóvember kl. 8.30–10.00 í Silfurbergi Hörpu. » Akureyri – Föstudagur 20. nóvember kl. 8.30–10.00 í Hofi. 40 35 30 25 20 15 10 5 Eignir og skuldir einstaklinga í milljónum króna eftir aldurshópum árið 2014. Heimild: Hagstofa Íslands og Hagfræðideild Landsbankans Daníel Svavarsson, Ari Skúlason, Sveinn Þórarinsson, Rósa Björgvinsdóttir, Harpa Jónsdóttir, forstöðumaður Hag fræði hagfræð ingur hjá Lands hlutabréfa grein andi í forstöðu maður skulda starfandi fram kvæmda deildar Landsbankans, bankanum, kynnir spá Hagfræðideild Lands bréfa hjá Lands bréfum, stjóri fjármála stöðug leika kynnir þjóðhags og verð bankans um íbúða fjár bank ans, greinir frá fjallar um stöðu skulda sviðs SÍ, ræðir m.a. mat bólguspá Hagfræðideildar. festingu og fast eignaverð. stöðu mála á íslenskum bréfamarkaðsins á Íslandi. Seðla bank ans á drögum að hlutabréfamarkaði. nauða samn ingum þrota búa gömlu bank anna. Fundarstjóri í Reykjavík er Ragna Sara Jónsdóttir ráðgjafi og á AkureyriArnar Páll Guðmundsson útibússtjóri. Skráning á landsbankinn.is. #hagspa Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 4 F RÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 13.