266. tölublað 15. árgangur — Mest lesna dagblað á Íslandi* — föstudagur 1 3 . nóveM ber 2015

Farið á slysstað Björgunarsveitarmenn ferja tæki og tól um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar áður en haldið er á vettvang flugslyss sem varð suðvestur af Hafnarfirði í gær. Fréttablaðið/Ernir Tveir fórust er kennsluflugvél hrapaði

Kennsluflugvél Flugskóla Íslands brotlenti á milli Hafnafjarðar og Keilis á Reykjanesi í gær. Flugvélin var af gerðinni Tecnam og var ný. Þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð til að ferja lögreglu og björgunarsveit á slysstað en tveir menn voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. slys Tveir karlmenn, annar á þrítugs- Tecnam. Þann fjórða nóvember síð- Flugvélin var ein fimm skilað sér heim á Reykjavíkurflugvöll liðsins þá kallaður heim. Þyrlan var aldri og hinn á fertugsaldri, fórust í astliðinn tilkynnti Flugskóli Íslands þaðan sem hún tók á loft. Fjölmennt notuð til að ferja björgunarlið á slys- gær þegar tveggja sæta kennsluflugvél að hann hefði fest kaup á vélinni og véla af gerðinni Tecnam sem björgunarlið var þá sent á vettvang, stað þar sem ekki var hægt að komast sem annar mannanna flaug hrapaði fjórum öðrum af sömu gerð. Vélin var Flugskóli Íslands festi kaup á sjúkralið, slökkvilið, lögregla, björg- að vélinni með öðrum hætti. í hraun nokkra kílómetra suðvestur ný og var framleidd fyrr á þessu ári. í upphafi mánaðar. unarsveit og þyrla Landhelgisgæsl- Óljóst er hver aðdragandi slyssins af Hafnarfirði. Mennirnir voru báðir Tilkynning barst lögreglu rétt eftir unnar, TF-LÍF. var en rannsóknarnefnd samgöngu- kennarar við Flugskóla Íslands. klukkan þrjú í gær um að flugvélar- Flugvélin fannst rétt fyrir klukkan slysa vinnur að rannsókn í samstarfi Flugvélin var ítölsk af gerðinni innar væri saknað eftir að hafa ekki fjögur og var meirihluti björgunar- við lögreglu. – þea Samfylkingu skortir kraft og áræði Fréttablaðið í dag föstudagsviðtalið Össur Skarp- veruleika,“ segir Össur í Föstudagsvið- skoðun Bergur Ebbi skrifar um sérblaðið lÍfið héðinsson segist tilbúinn í hvaða veð- talinu. „Samfylkingunni hefur ekki stemningu og heimkomu. 17 Láta drauminn rætast í mál sem er um að ríkisstjórnin falli í tekist að endurskapa hugmyndir sínar Frakklandi sport Ísland mætir Póllandi. 20 næstu kosningum. Hann segir Sam- um jöfnuð og jöfn tækifæri í ljósi nýrra Inga Elsa Bergþórs- dóttir og Gísli Egill fylkinguna vissulega í vanda og skýrir aðstæðna eftirhrunsáranna. Svo það sé tÍMaMót Sýningin Á inniskónum lélegt fylgi flokksins meðal annars sagt umbúðalaust þá vantar kraft og til Íslands túlkar ferðalög. 24 Hrafnsson eru með að síðasta stjórnarsamstarf hafi áræði í flokkinn.“ matgæðingar af hjartans lyst. verið erfitt. Í viðtalinu segist Össur vera heið- lÍfið Andri Snær Magnason upp- fyllir langþráðan draum og tekur „Eftir setu í þremur ríkisstjórnum urspírati og vilji glaður starfa með 2 sérblöð þátt í rapplagi. 34 í beit þarf flokkur alltaf að endur- sjóræningjum í stjórnarráðinu. l fólk l lÍfið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 nýja hugmyndir sínar í takt við nýjan Össur er í föstudagsviðtalinu í dag. – ósk, vh / sjá síðu 10-12 2 F réttir ∙ F réttA blAðið 13. N óvember 2015 Fö S tuDAgur

Veður Skipverjar minnast sjóslyssins 1959

Norðvestan 13-23 m/s austan til á landinu, hvassast á Austfjörðum og í Öræfum og talsverð eða mikil rigning eða slydda norðaustan til, en snjókoma til fjalla. Mun hægari vindur vestan til. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig að deginum. Sjá Síðu 26 Tæpur helmingur ekki með ADHD

HeilbrigðiSmál „Einbeitingar­ örðugleikar geta orsakast af öðru en ADHD,“ segir Páll Magnússon sálfræðingur sem er teymisstjóri ADHD­teymisins á geðsviði Land­ spítalans. Tæpur helmingur þeirra fullorðinna sem leita eftir grein­ ingu greinist ekki með ADHD og fær ráðgjöf um að leita annað til að öðlast betri einbeitingu. „Í heildina er liðlega helmingur­ inn af tilvísunum með ADHD, en um 45 prósent reynast ekki vera með ADHD, segir Páll. „Þessi hópur er greinilega í vanda en við gerum í sjálfu sér ekki neitt nema í þeim tilvikum sem við sjáum að er þörf á sérstökum úrræðum, þá látum við fylgja ráðgjöf um það.“ Fögnuður Það voru fagnaðarfundir í útgáfuhófi Útkalls í hamfarasjó í gær, þar sem saga íslenskra skipa á Nýfundnalandsmiðum í febrúar 1959 er rakin. Hann segir þann hóp fullorðinna Á myndinni eru Valdimar Tryggvason loftskeytamaður, Kristján Björnsson netamaður og Þórður Guðlaugsson vélstjóri sem allir voru á Þorkeli Mána sem fær ekki greiningu stundum ásamt Alberti Stefánssyni, stýrimanni á Marz, og Arngrími Jóhannssyni, loftskeytamanni á Harðbak, en hann er jafnframt flugstjóri. Fréttablaðið/GVa hafa einkenni ADHD en vera undir greiningarmörkum. „Hins vegar er það þannig að einbeitingarörðug­ leikar geta orsakast af mörgu öðru en ADHD, þá sérstaklega kvíða og Varðhald vegna þunglyndi. Stundum er það niður­ alvarleika glæps staðan.“ Fjárfestingin eflir CCP Alls bíða 600 einstaklingar greiningar hjá ADHD­teymi Land­ lögreglumál Maður á þrítugsaldri spítalans. hefur verið úrskurðaður í annað Þrjú til fimm prósent fullorðinna sinn í gæsluvarðhald vegna gruns á sviði sýndarveruleika eru talin vera með ADHD en allt um að hann hafi ráðist inn í tjald að 70 prósent barna sem greinst sautján ára stúlku í Hrísey og reynt hafa með ADHD hafa áfram veru­ að nauðga henni. Þetta kemur fram Stærsti framtakssjóður heims leiðir fjögurra milljarða fjárfestingu í tölvuleikja- lega hömlun af ADHD­einkenn­ í tilkynningu frá lögreglunni. um á fullorðinsaldri. Fylgifiskar Maðurinn var úrskurðaður í framleiðandanum CCP. Tveir leikir á sviði sýndarveruleika eru væntanlegir. ADHD geta verið kvíði og þung­ fjögurra daga gæsluvarðhald þegar lyndi, fíkn, námserfiðleikar og málið kom upp á grundvelli rann­ viðSkipti „Þetta er stærsta fjárfest­ svefntruflanir. sóknarhagsmuna. Nú á dögunum ingin sem við höfum nokkurn tímann Fullorðnir með ADHD eru lágu fyrir niðurstöður úr DNA­ fengið,“ segir Hilmar Veigar Péturs­ með hærri tíðni andfélagslegrar rannsóknum og ástæða þótti til son, forstjóri CCP, um nýlega fjárfest­ hegðunar svo sem þjófnaða, lík­ að úrskurða hann í fjögurra vikna ingu sem leidd er af New Enterprise amsárása og vímuefnamisferlis. gæsluvarðhald á ný vegna alvar­ Associates (NEA) í fyrirtækinu. – kbg leika glæpsins. NEA er stærsti framtakssjóður Manninum er gert að hafa þann heims og nemur fjárfestingin 30 25. júlí síðastliðinn ráðist grímu­ milljónum dollara, eða fjórum millj­ Einbeitingarörðugleikar klæddur inn í tjald stúlkunnar, örðum króna og mun koma til með geta orsakast af öðru en sem var ferðamaður, og beitt hana að efla starfsemi fyrirtækisins á sviði ADHD, svo sem kvíða og líkam legu ofbeldi auk þess að veit­ sýndarveruleika. Eftir hlutafjár­ ast að henni kynferðislega. Sam­ hækkunina á CCP um 7,5 milljarða þunglyndi. kvæmt lögreglu veitti maðurinn í sjóðum til að styðja við ný verk­ konunni nokkra áverka. – snæ efni og vöxt félagsins. Hilmar Veigar segist búast við að fyrirtækið skili hagnaði í lok árs. Áætlunin er að nýta fjárfestinguna til að styrkja fjárhag fyrirtækisins vegna þess hve mikil óvissa er í kringum sýndarveruleikamarkað­ inn. „Hann getur farið mjög hratt af stað eða tekið meiri tíma en maður Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, á von á að fyrirtækið skili hagnaði í lok heldur. Þá er gott að hafa góðan fjár­ ársins. Fréttablaðið/GVa hagslegan styrk til þess að geta fylgt eftir sinni strategíu,“ segir Hilmar Það var ákveðinn Veigar. hroki fyrir því hvað Tveir tölvuleikir á sviði sýndar­ var erfitt og hvað var flókið milljarðar veruleika eru væntanlegir úr 4 smiðju CCP. Annars vegar er Gun­ og við héldum að við mynd- er fjárfestingin sem NEA jack væntan legur þann 20. nóvem­ um bara láta allt samt ganga leiðir í CCP ber. Hinn er EVE Valkyrie sem mun upp. koma út fyrir Oculus Rift næsta vor og fyrir PlayStation VR á fyrri helm­ ingi næsta árs. Á síðasta ári þurfti CCP að hætta „Nú erum við miklu meira að að upphafi leikja á sviði sýndar­ við útgáfu leiksins World of Dark­ byrja verkefnin smá, láta þau vaxa veruleika. „Þetta er ný tækni og ný ness, í kjölfar þess hefur fyrirtækið á eigin forsendum og sanna sig í tæki sem fólk þarf að kaupa sér. snúið starfsemi sinni svolítið á hvolf. hverju einasta skrefi. Þetta er svona Við gerum því ráð fyrir að þetta „Við vorum á þessum tíma nokkuð vöru þróunar aðferð sem við byrjuð­ muni taka töluverðan tíma að ánægð með okkur sjálf og héldum um að innleiða fyrir þremur árum fara af stað. Ætli Gunjack verði því að við gætum bara gert hvað sem er. og hefur skilað þessum árangri sem ekki jólagjöfin árið 2017.“ Það var ákveðinn hroki fyrir því hvað við erum að sjá núna í sýndarveru­ [email protected] var erfitt og hvað var flókið og við leikaverkefnunum.“ héldum að við myndum bara láta allt Hilmar Veigar segir fyrirtækið visir.is Lengri útgáfa af greininni samt ganga upp,“ segir Hilmar Veigar. vera með hógvær plön þegar kemur er á Vísi Hagvöxtur og verðbólga – hverjar eru horfurnar?

Fundir í tilefni útgáfu ársrits Hagfræðideildar Landsbankans » Reykjavík – Fimmtudagur 19. nóvember kl. 8.30–10.00 í Silfurbergi Hörpu. » Akureyri – Föstudagur 20. nóvember kl. 8.30–10.00 í Hofi.

40

35

30

25

20

15

10

5

Eignir og skuldir einstaklinga í milljónum króna eftir aldurshópum árið 2014. Heimild: Hagstofa Íslands og Hagfræðideild Landsbankans

Daníel Svavarsson, Ari Skúlason, Sveinn Þórarinsson, Rósa Björgvinsdóttir, Harpa Jónsdóttir, forstöðumaður Hag fræði­ hagfræð ingur hjá Lands­ hlutabréfa grein andi í forstöðu maður skulda­ starfandi fram kvæmda­ deildar Landsbankans, bankanum, kynnir spá Hagfræðideild Lands­ bréfa hjá Lands bréfum, stjóri fjármála stöðug leika ­ kynnir þjóðhags­ og verð­ bankans um íbúða fjár ­ bank ans, greinir frá fjallar um stöðu skulda­ sviðs SÍ, ræðir m.a. mat bólguspá Hagfræðideildar. festingu og fast eignaverð. stöðu mála á íslenskum bréfamarkaðsins á Íslandi. Seðla bank ans á drögum að hlutabréfamarkaði. nauða samn ingum þrota ­ búa gömlu bank anna. Fundarstjóri í Reykjavík er Ragna Sara Jónsdóttir ráðgjafi og á AkureyriArnar Páll Guðmundsson útibússtjóri. Skráning á landsbankinn.is. #hagspa

Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 4 F réttir ∙ F réttablaðið 13. nóvE mbE r 2015 FÖstudaG ur Skákheimurinn horfir til Íslands á ný Evrópumótið er stærsti skákviðburður sem fram hefur farið á Íslandi síðan Fischer og Spasskí mættust árið 1972. Rjóminn af sterkustu skákmeisturum heims mætir til leiks. Þrjár sveitir tefla fyrir Íslands hönd. Rússar sigurstranglegir hjá körlunum og Georgía hjá konum.

Svavar Hávarðsson [email protected] ✿ Evrópumeistaramót landsliða í skák á Íslandi skák Sterkasta skákmót ársins í heim­ inum hefst í Laugardalshöll í dag. Þá setjast að tafli skáksveitir 35 landa til 10 af 20 að berjast um Evrópumeistaratign landsliða. Í hópi skákmeistara eru tíu sterkustu af tuttugu sterkustu skákmeisturum stórmeisturum heims með norska heimsmeistarann Magnus Carlsen í fararbroddi. heims Gunnar Björnsson, forseti Skáksam­ bands Íslands, sem átti hugmyndina fréttablaðið/vilHE lm að því að koma með þennan stór­ viðburð til Íslands, segir að óum­ deilanlegt sé að EM landsliða sé stærsti skákviðburður á Íslandi allt frá því að Íslenska 146stórmeistarar Íslenska Bobby Fischer og Boris Spasskí tefldu kvennasveitin karlasveitin „einvígi aldarinnar“ í Laugardalshöll. er númer er númer Undirbúningur hefur staðið síðustu fjögur ár enda er umfang mótsins 29 af 30 24 af 36 gríðarlegt, en erlendir gestir eru um Magnus Carlsen er í styrkleikaröð EM í styrkleikaröð EM 500 talsins. ríkjandi heimsmeistari og „Fólk má eiga von á þvílíkri veislu langsterkasti skákmaður og spennu í Höllinni,“ lofar Gunnar en auk Skáksambands Íslands stendur að heims um þessar mundir. Af Evrópumótinu Skáksamband Evrópu, öðrum stórstjörnum mótsins með stuðningi ríkisstjórnar Íslands, má nefna Anish Giri, Levon Reykjavíkurborgar auk fjölda stofn­ Aronian, Alexander Grisch­ ana, fyrirtækja og einstaklinga. Alls senda 35 lönd lið til keppni í uk, Vassily Ivanchuk, Peter opnum flokki en af 178 keppendum Svidler og Alexei Shirov. Hvert lið er skipað eru 133 stórmeistarar mættir til leiks. Sovétmenn Í kvennaflokki senda þrjátíu lönd sín Evrópumeistarar lið þar sem þrettán stórmeistarar eru 9 skipti meðal 146 keppenda. Þau tefla í röð liðsmönnum,4 Þrjár sveitir tefla fyrir Íslands hönd fyrir Ísland auk varamanns – landslið karla og kvenna auk „gull­ aldarliðsins“ sem skipað er hjörð kvEnnalið Íslands Lenka sjóaðra stórmeistara, eða þeim Helga Ptacnikova, Guðlaug Þorsteinsdóttir, Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni, Jóni Elsa María Kristínardóttir, Hrund L. Árnasyni, Margeiri Péturssyni og Hauksdóttir og Veronika Steinunn Friðriki Ólafssyni. Þeir náðu 5. sæti Magnúsdóttir. á Ólympíuskákmótinu 1986, sem er besti árangur sem íslenskt skáklands­ a-lið Íslands Hannes Hlífar Stef- Skáksveitir lið hefur náð. ánsson, Héðinn Steingrímsson, Hjörvar Næstum frá Skákskríbentar erlendir telja Rússa Steinn Grétarsson, Henrik Danielsen sigurstranglegasta í opnum flokki og Guðmundur Kjartansson. 35 enda með sterkasta liðið á pappírnum. 500 Ríkjandi Evrópumeistarar Asera munu ,,Gullaldarliðið“ Helgi erlendir gestir löndum þó hafa eitthvað um það að segja enda Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. hafa þeir hampað titlinum í tveimur af Árnason, Margeir Pétursson og Friðrik þremur síðustu Evrópumótum þvert Ólafsson. á líkur. Lið Úkraínu er þá einnig ægi­ sterkt, sem jafnframt verður sagt um Laugardalshöll sveit Frakka, Englendinga og Armena. Fólk má eiga á von á var vettvangur Einvígis aldarinnar – Í kvennaflokki eru þrjú lið í sérflokki − heimsmeistaraeinvígis sveitir Georgíu, Rússlands og Úkraínu. þvílíkri veislu og Erfitt er að meta hvað telja má spennu í Höllinni. Fischers og ásættanlegan árangur fyrir íslensku Gunnar Björnsson, forseti liðin. Viðmælendur Fréttablaðsins Skáksambands Íslands Spasskís nefna að fyrir karlaliðið megi lokasæti um miðjan hóp teljast ásættanlegur árangur – kvennaliðið er spurningar­ merki. En um það eru menn sammála að ef skákgyðjan leiðir saman gull­ aldarliðið og íslenska karlaliðið þá muni höllin víbra af spennu, enda tap óhugsandi fyrir báðar sveitir. Hafa hagnast um 244 milljónir á dag

viðskipti Viðskiptabankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Lands­ bankinn, högnuðust samanlagt um 66,5 milljarða króna á fyrstu níu mán­ uðum ársins, eða sem samsvarar 244 milljónum króna á dag. Mestur var hagnaður Arion banka eða 25,4 milljarðar króna, eða um 93 milljónir króna á dag að jafnaði. Hagnaður Arion banka líkt og hinna bankanna litast að stórum hluta af svokölluðum einskiptisliðum. Í til­ felli Arion banka var um helmingur af hagnaði bankans kominn til vegna sölu eigna sem félagið eignaðist í skuldauppgjöri í kjölfar hrunsins. Það sem af er ári hefur bankinn selt Hagnaður arion banka var mestur á fyrstu níu mánuðum ársins eða 93,4 milljónir stóra eignarhluti í Reitum, drykkjar­ króna á dag að jafnaði. fréttablaðið/PjEtur framleiðandanum Refresco Gerber og Símanum. Minnstur var hagnaður Íslands­ unni. Bankarnir hafi selt stærstan hluta Landsbankinn hagnaðist um 24,4 banka sem nam 16,7 milljörðum króna þeirra eigna sem féllu þeim í skaut í milljarða króna á tímabilinu eða um það sem af er ári eða 61,1 milljón króna hruninu og búið sé að bókfæra megnið 89,3 milljónir króna á dag. 6,8 millj­ á dag. Þar var hlutfall einskiptisliða af af virðishækkun lána. Því muni bank­ arðar af hagnaðinum skýrðust af bak­ hagnaði einnig lægst. arnir þurfa að treysta á grunnrekstur færslu á varúðarfærslu vegna gengis­ Búist er við að hagnaður vegna ein­ sinn. Uppgefin arðsemi af grunnrekstri lána til fyrirtækja. skiptisliða muni dragast saman á næst­ allra bankanna eykst milli ára. – ih AFNEMUM VIRÐISAUKASKATT* AF SNYRTIVÖRUM, LEIKFÖNGUM, BÚSÁHÖLDUM, JÓLASKRAUTI, GJAFAVÖRU OG GARNI DAGANA 12.-16. NÓVEMBER *Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 24% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 19,36% er alfarið á kostnað Hagkaups. 6 F réttir ∙ F réttablaðið 13. nóvember 2015 FÖstUDagU r Þrjátíu prósent Dreki á flugi skráninga eru með villum

Gæðamat á lyfjagagnagrunni Embættis landlæknis gaf til kynna villur í tæplega þriðjungi tilvika. Mis- ræmi í flokki tauga- og geðlyfja er talið áhyggjuefni. Læknir á Vogi segir svartan markað vera staðreynd.

Heilbrigðismál Gæðamat á lyfja- Svartur markaður gagnagrunni Embættis landlæknis með þessi lyf er gaf til kynna miklar skekkjur. Helga Birna Gunnarsdóttir, verð- staðreynd, það er ánægjulegt andi lyfjafræðingur, vann gæðamat- ef það verður hægt að draga ið í umsjón Ingunnar Björnsdóttur, úr framboðinu. dósents við Óslóarháskóla. Í gæða- matinu kom í ljós að það voru villur Valgerður Rúnars- í lyfjagagnagrunni, í svokölluðum dóttir, DDD-gildum. læknir hjá SÁÁ „5.919 norræn vörunúmer voru skoðuð og gæðamatið gaf til kynna að það væru villur í um það bil 30 prósentum tilvika. Villurnar voru misalvarlegar. Sumar voru af fag- legum toga, aðrar mun saklausari og tengdust innslætti eða námund- un. En þó var ljóst að það vantaði töluvert upp á faglega umsjón með Valgerður Rúnarsdóttir, sérfræði- lyfjagagnagrunninum og nauðsyn- læknir í fíknlækningum á Vogi, legt að sinna slíku betur til að hægt segir stofnunina hafa bent á auð- sé að nota grunninn til rannsókna velt aðgengi lyfseðilsskyldra með öruggum hætti,“ segir Helga tauga- og geðlyfja árum saman. Birna um niðurstöður gæðamats- „Svartur markaður með þessi lyf ins. er staðreynd, það er ánægjulegt ef Ingunn minnir á að rafræn gagna- það verður hægt að draga úr fram- söfn eins og íslenski lyfjagagna- boðinu,“ segir hún. grunnurinn séu í sífelldri þróun. Fréttablaðið greindi frá því í gær Til þess að það sé hægt að treysta að læknar létu vita af lyfjaávísunum á hann sem heimild þurfi að vera í þeirra nafni sem þeir vissu ekki hægt að reiða sig á gögnin. Það sé um. Helst var um að ræða lyf í flokki ekki raunin í dag. tauga- og geðlyfja. Ólafur B. Einars- „Misræmið í flokki tauga- og geð- son hjá Embætti landlæknis sagðist lyfja er áhyggjuefni því að í þeim binda vonir við að það væri hægt að flokki eru flestöll lyfin sem hægt er minnka misnotkun lyfja með meira að misnota, þannig að þann flokk gagnsæi en nú geta læknar séð lyfja- ætti Embætti landlæknis að leggja sögu sjúklinga sinna í rauntíma og sérstaka áherslu á að hafa sem rétt- þannig komst upp um ávísanirnar. Hátíðarhöld Flugdrekasmiður sýndi þennan fallega dreka á árlegri flugdrekahátíð í Phnom Penh. Í Kambódíu er astan.“ [email protected] mikil hefð fyrir flugdrekagerð og gjarnan heyrist fagur hljómur þegar þeir bærast í vindinum. Fréttablaðið/EPa Evrópusambandið býður Afríku aðstoð vegna flóttafólks malta Evrópusambandið ætlar að en aðildarríki ESB ættu síðan að leggja Svíar telja sig ekki ráða öllu lengur við verja milljörðum evra til að aðstoða fram jafn háa upphæð á móti. Eitthvað fjöldann. Þjóðverjar eru sömuleiðis að ríki í norðanverðri Afríku í von um að gekk það treglega, því einungis fengust herða reglur sínar um móttöku flótta- eitthvað dragi úr flóttamannastraumn- vilyrði fyrir 72 milljörðum evra frá fólks, þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar um þaðan. 800 aðildarríkjunum. Enn vantar því rúm- Angelu Merkel kanslara um að Þjóð- Þetta var samþykkt á leiðtogafundi þúsund manns hafa komið lega 1,7 milljarða til þessa verkefnis. verjar vilji taka á móti öllum sem þurfa á Möltu í gær, en fundinn sóttu leið- til Þýskalands það sem af er Um það leyti sem leiðtogafundinum á skjóli að halda. togar bæði Evrópuríkja og Afríkuríkja. lauk hófu Svíar tímabundið landa- Það sem af er þessu ári hafa nærri Leiðtogarnir segjast með þessu ætla að þessu ári og óskað eftir hæli í mæraeftirlit á brúnni milli Danmerk- 800 þúsund manns komið til Þýska- ráðast að rótum vandans. landinu. ur og Svíþjóðar. Tilgangurinn er að lands með ósk um hæli. Þjóðverjar Meiningin var að 1,8 milljarðar evra angela Merkel á leiðtogafundinum á stöðva flóttafólk, sem er á leiðinni frá reikna með að fyrir árslok verði fjöld- kæmu úr sjóðum Evrópusambandsins, Möltu. Fréttablaðið/EPa Danmörku yfir til Svíþjóðar, þar sem inn kominn upp í milljón. – gb Vetrardekk fylgja

Öllum seldum bílum á sýningunni.

Glæsilegir aukahlutapakkar fylgja völdum bílum.

Afmælisútgáfa Land Cruiser 150 með 33" breytinga- pakka að verðmæti 750.000 kr. ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 77122

Verso Auris Touring Sports Avensis Touring Sports Yaris Trend afmælisútfærsla aukahlutapakki að eigin vali aukahlutapakki að eigin vali aukahlutapakki að eigin vali Með aukahlutum að verðmæti að verðmæti 200.000 kr. að verðmæti 200.000 kr. að verðmæti 200.000 kr. 280.000 kr.

Komdu í vetrarfönn hjá Toyota í Kauptúni á morgun, laugardag kl. 12-16. Sjáðu hvernig landið liggur hjá samningsliprum sölumönnum okkar. Vetrardekk fylgja öllum seldum bílum á sýningunni og glæsilegir aukahlutapakkar með völdum bílum. Að auki færðu 25% afmælisafslátt af vetrarvörum í verslun okkar. Sjáðu hvaða ævintýri bíða þín í vetur. Við hlökkum til að sjá þig.

Toyota Kauptúni Kauptúni 6 5 ÁRA ÁBYRGÐ Garðabæ Sími: 570-5070 8 F réTTir ∙ F réTTAb LAðið 13. nóvember 2015 FÖSTUDAGUr ✿ Svona skiptist fylgi flokkanna í könnun Fréttablaðsins Svona skiptist fylgið milli flokka Heildarskipting þingsæta Kosningar Könnun 10. og 11. nóvember 37,50%

Könnun 15. og 16. júní 36,30% Könnun 10. og 11 nóvember 29,50% 29,30% 26,70% 24,43%

Framsókn Samfylkingin

Sjálfstæðisfl. Vinstri græn

Björt framtíð Píratar

Kosningar 2013 Yrði þetta niður- staða kosninga 12,85% væri möguleiki á 11,10% 10,87% að mynda tvenns

9,90% 9,90% konar tveggja 8,50%

8,25% flokka stjórnir. 8,20% 7,30% 5,10% 3,60% 3,30% 2,90% 2,80% ikmörk 3,33% 1,16% 2,07% vikmörk 3,16% vikmörk 1,90% vikmörk 2,07% vikmörk v annað

6 Kosningar Könnun 10. og 11. nóvember Skipting þingsæta eftir kjördæmum 5 5 5 Norðvestur Suður Reykjavík suður Reykjavík norður Suðvestur Norðaustur 4 4 4 4 4 4 4 3 3 3 3 3 3 3 3

2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2

1 11 1 1 1 1 1 11 1 1 1 1 1 1 11 1 1 1 0 0 0 0 00 0 0 0 0 0 0 0 0 00 Þingflokkur Pírata myndi áttfaldast

Helsti möguleikinn á myndun tveggja flokka stjórnar, ef kosið væri til Alþingis í dag, væri stjórn Pírata og Sjálfstæðisflokks. Pírati vill að stjórnmálaflokkar myndi skýrari línur fyrir kosningar. Formaður Samfylkingarinnar segir nauðsynlegt að bæta ásýnd flokksins.

Jón Hákon Skipting sæta Halldórsson [email protected] Spáin um skiptingu þingsæta miðað við könnun Fréttablaðs- Píratar fengju 25 þingmenn kjörna ef ins 10. til 11. nóvember byggist niðurstöður kosninga yrðu í samræmi á úthlutunarforriti sem Þorkell við könnun Fréttablaðsins og Stöðvar Helgason hefur góðfúslega veitt 2. Það þýðir að flokkurinn yrði rúm- Fréttablaðinu aðgang að. Útgáfa lega áttfalt stærri en hann er í dag, en Fréttablaðsins á forritinu er frá hann er með þrjá kjörna þingmenn. nóvember 2014. Píratar fengju Sjálfstæðisflokkurinn fengi aftur á 23 kjördæmasæti úthlutuð, Sjálf- móti 20 þingmenn kjörna og væri stæðisflokkurinn fengi 19. Fram- með einum manni meira en í dag. VG sóknarflokkurinn, Samfylkingin fengi sjö menn kjörna, Framsóknar- og Vinstri grænir fengju fjögur flokkurinn fengi sex menn kjörna og sæti hver flokkur. Vinstri grænir Samfylkingin fimm. fengju hins vegar þrjú jöfnunar- Miðað við niðurstöðurnar eiga sæti úthlutuð, Píratar fengju tvö Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar helst jöfnunarsæti, Sjálfstæðisflokkur- möguleika á myndun tveggja flokka inn eitt, Framsóknarflokkurinn ríkisstjórnar. Sú stjórn myndi þá hafa tvö en Samfylkingin einungis eitt 45 þingmenn að baki sér. Píratar ættu sæti. líka möguleika á að mynda tveggja flokka stjórn með VG. Sú ríkisstjórn hefði þá einungis 32 manna meiri- hluta á 63 manna þingi. Um aðferðafræði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hringt var í 1.214 manns þar til Pírata, segir of snemmt að fara að náðist í 799 manns samkvæmt velta fyrir sér framtíðarstjórnarsam- lagskiptu úrtaki dagana 10. og 11. starfi. nóvember. Svarhlutfallið var 65,8 Birgitta segist vilja að þeir flokkar prósent. Þátttakendur voru valdir sem hafi áhuga á að vinna saman eftir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. kosningar verði að lýsa því fyrir kosn- Svarendur skiptust jafnt eftir ingar hvernig stjórnarsamstarfi yrði kyni, og hlutfallslega eftir búsetu háttað. „Það hefur ekki skapast hefð Það má búast við því að breytingar verði á þingsalnum ef niðurstöður kosninga verða í samræmi við niðurstöður kannana. og aldri. Spurt var: Hvaða lista fyrir því hér, þó að það hafi gerst fyrir Fréttablaðið/Ernir myndir þú kjósa ef gengið yrði kosningar að flokkar gangi bundnir til að skilja hvert þeirra starfssvið er Miðað við niðurstöður könnunar- sem send eru í könnunum. Okkur gekk til þingkosninga í dag? Ef ekki til kosninga,“ segir Birgitta. Það yrði og hversu tilbúnir þeir eru til þess að innar myndi Björt framtíð hverfa af mjög vel fyrir ári síðan. Þá vorum við fékkst svar var spurt: Hvaða flokk til bóta fyrir lýðræðið ef það lægi fyrir veita þeim sem vilja breyta aðgengi að þingi og Samfylkingin tapa fjórum að mælast í Fréttablaðskönnun með er líklegast að þú myndir kjósa? stjórnarsáttmáli fyrir kosningar. upplýsingum,“ segir Birgitta. Þá leggur þingmönnum. Árni Páll Árnason, for- 23 prósent þannig að þetta er mikill Ef ekki fékkst svar var spurt: Þá leggur hún áherslu á að það hún áherslu á að Alþingi verði styrkt. maður Samfylkingarinnar, segir að munur. Og ég verð í samvinnu við aðra Er líklegra að þú myndir kjósa þyrfti að fara í heildarendurskoðun í „Alþingi er mjög veikburða stofnun ásýnd Samfylkingarinnar hafi ekki flokksmenn að snúa þessu aftur við.“ Sjálfstæðisflokkinn, eða ein- stjórnsýslunni og í ráðuneytum. bæði hér heima og annars staðar í verið nógu góð og flokksmenn verði að Hann ætlar að vera áfram í brúnni. hvern annan flokk? Það er gert í „Það þyrfti að eiga sér stað sam- heiminum. Og þau eru alltaf að fram- sameinast um að bæta hana. Hann seg- „Það hefur verið stefna mín hingað til samræmi við aðferðafræði sem bærileg vinna eins og þegar það er kvæma vilja framkvæmdarvaldsins en ist finna til ábyrðar vegna fylgis flokks- að leiða flokkinn í næstu kosningum þróuð var á Félagsvísindastofnun yfirtaka í fyrirtækjum og það kemur það á að vera öfugt.“ Birgitta segir þó ins. „Já, maður finnur ríkt til ábyrgðar í og það hefur í sjálfu sér ekkert breyst í Háskóla Íslands. Alls tók 61,1 pró- nýtt fólk inn. Þá er rætt við alla starfs- ýmislegt jákvætt hafa gerst, þó að það því hlutverki sem maður hefur tekið að því. En ég geri það auðvitað ekki nema sent þeirra sem náðist í afstöðu menn til að skilja hvert starfssvið hafi gerst hægt og breytingarnar ekki sér fyrir félaga sína. Og maður verður ég njóti til þess stuðnings flokks- til spurningarinnar. þeirra er og hversu tilbúnir þeir eru verið sýnilegar. alltaf að taka mið af þeim skilaboðum manna.“ NOVA OG SAMSUNG KYNNA

KOMDU OG SPILAÐU GUNJACK MEÐ NOVA 13.–15. NÓVEMBER

Gunjack er nýr sýndarveruleika–skotleikur frá CCP, smíðaður fyrir Samsung Gear VR.

Komdu í verslanir okkar og vertu með þeim fyrstu til að spila leikinn áður en hann kemur út. Við byrjum í dag!

Nova Lágmúla í dag, föstudag, 14:00–18:00

Nova Kringlunni á morgun, laugardag, 14:00–18:00 Nova Selfossi á morgun, laugardag, 12:00–16:00

Nova Smáralind á sunnudag, 14:00–18:00 Nova Akureyri á sunnudag, 13:00–17:00

Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | Facebook | Twitter 10 F réTTir ∙ F réTTAb LAðið 13. nóvember 2015 FÖSTUDAGUr Föstudagsviðtalið

Össur segir Íslendinga ekki treysta stjórnmálunum fyrir framtíðinni. Fréttablaðið/Vilhelm Talar fyrir breiðfylkingu vinstri manna

Össur Skarphéðinsson ræðir slakt gengi Samfylkingarinnar, Pírata sem fara með himinskautum og ónýta íslenska krónu. Hann segist vera sósíaldemókratískur heiðurspírati. Hann hafi alltaf viljað að þjóðin fái sjálf að skera úr um deilur sem hafa slitið hana í sundur. Samfylkingin mælist nú með um sjónum í framkvæmd. Þrátt fyrir að Fólkið vill ráða sjálft nóg að minnihluti Alþingis geti Ólöf átta prósenta fylgi og er í sögulegu Samfylkingin hafi tímabundið steytt Ertu að tala um kosningabandalag? vísað umdeildum málum í þjóðar- Skaftadóttir lágmarki. á skeri gleður það mig að þær hug- „Ekki endilega. Eftir bankahrunið atkvæði heldur verður þjóðin sjálf [email protected] Af hverju heldurðu að lélegt fylgi myndir sem ég hef barist fyrir allt og svikin loforð um verðtryggingu að geta sett mál í þjóðaratkvæða- Viktoría flokksins skýrist? „Síðasta stjórnar- mitt pólitíska líf, um jafnræði, að og þjóðaratkvæði um aðildarum- greiðslu ef tiltekinn fjöldi lýsir við Hermannsdóttir samstarf var erfitt. Við þurftum að jafna tækifæri, gefa fólkinu meira sóknina treysta Íslendingar ekki þau stuðningi. Það, ásamt ákvæði [email protected] grípa til þungra ráðstafana til að vald, breyta stjórnarskránni, koma lengur stjórnmálunum fyrir fram- um sameign á þjóðarauðlindum, eru vinna bug á afleiðingum banka- á þjóðaratkvæðagreiðslum, og að tíðinni. Þeir vilja ráða henni sjálfir. fyrir mér aðalatriðin. Sú ríkisstjórn amfylkingin er í erfiðum hrunsins. Eftir setu í þremur ríkis- breyta fiskveiðistjórnkerfinu, njóta Í dag er staðan þannig að í öllum á jafnframt að lýsa yfir ótvíræðum málum. Hún var stórveldi stjórnum í beit þarf flokkur alltaf að í dag fylgis meirihluta Íslendinga. efnum sem varða lýðræðislegar vilja um að þjóðin fái sjálf að skera á sínum tíma. Undir for- endurnýja hugmyndir sínar í takt Þrátt fyrir að núverandi ríkisstjórn umbætur og einnig þeim sem varða úr deilunum sem hafa slitið hana í ystu okkar Margrétar Frí- við nýjan veruleika. Samfylkingunni hafi alls ekki staðið sig illa blasir við jöfnuð eru allir flokkar stjórnarand- sundur, um hvernig á að haga stjórn mannsdóttur fékk hún hefur ekki tekist að endurskapa hug- að það er að skapast tækifæri til að stöðunnar í meginatriðum sammála. fiskveiða, hvort eigi að halda áfram 32% fylgi bæði í sveitar- myndir sínar um jöfnuð og jöfn tæki- mynda ríkisstjórn um þessar hug- Ég tel að fyrir kosningar eigi þessir viðræðum um aðild að ESB og um stjórnarkosningum og til Alþingis. færi í ljósi nýrra aðstæðna eftirhruns- sjónir. Miðað við pólitíska stöðu flokkar að lýsa yfir, að vinni þeir framtíð hálendisins. Þjóðin velur þá SEn staðan er afar erfið,“ segir Össur áranna. Svo það sé sagt umbúðalaust dagsins er ég til í að bjóða hverjum meirihluta muni þeir mynda saman hvort hún vill lýðræðisstjórn fólksins Skarphéðinsson, þingmaður Sam- þá vantar kraft og áræði í flokkinn. sem er upp á veðmál um að ríkis- ríkisstjórn, sem leggur höfuðáherslu eða þá stjórn sem er núna.“ fylkingar, um stöðu flokksins sem Ég hef hins vegar alltaf litið á stjórnin muni falla í næstu kosning- á að breyta stjórnarskránni þannig En var þjóðinni ekki heitið að yrði hann stofnaði fyrir rúmum áratug. flokka sem tæki til að hrinda hug- um,“ segir Össur, handviss. að fólkið fái meiri völd. Það er ekki ráðist í þessi mál? Það gerðist ekkert. ↣ Snúrur, skrautperur og allt til lampagerðar

SÍÐAN 1973 – gerir lífið bjartarabjartara Ármúla 19 · Sími 568 1620 · www.gloey.is · [email protected] DISCOVERY SPORT ÞÆGILEG STÆRÐ EN YFIRBURÐA HÆFILEIKAR

Nýr Discovery Sport er rúmgóður jeppi sem til er í 5 og 7 manna útfærslu. Discovery Sport er ríkulega búinn staðalbúnaði með nýrri sparneytinni INGENIUM dísilvél, upphitaðri framrúðu, nýrri 9 þrepa sjálfskiptingu og hinu annálaða tölvustýrða Land Rover Terrain Response® drifkerfi.

Discovery Sport dísil sjálfskiptur kostar frá 7.190.000 kr. www.landrover.is ENNEMM / SÍA / NM71961 Land Rover Discovery Sport 5x38 almenn Sport Discovery Rover Land NM71961 / SÍA / ENNEMM

BL ehf VERIÐ VELKOMIN Í REYNSLUAKSTUR Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is 12 F réTTir ∙ F réTTAb LAðið 13. nóvember 2015 FÖSTUDAGUr

↣ Hvað olli? „Þú ert að tala við mann sameign á þjóðareign, að minnsta mynda breiðfylkingu um þær lýðræð- sem eyddi fjórum árum í vörn og kosti virtist Framsókn til. “ islegu umbætur sem ég tel að skipti sókn fyrir aðildarumsókn heima og í mestu máli núna eins og að breyta Brussel. Ýmsir þættir komu í veg fyrir Karlinn í brúnni verður að fiska stjórnarskránni, tryggja þjóðar- að það tækist, sundrung í stjórnarlið- Samfylkingin er, eins og áður segir, í atkvæði, kjósa um aðildarumsókn og inu, en fyrst og fremst deila okkar um sögulegu lágmarki samkvæmt könn- leysa deilur um fiskveiðistjórnun og makríl við ESB og Noreg, sem olli að unum. Þarf að skipta um formann? hálendið í eitt skipti fyrir öll í þjóðar- okkur tókst ekki að ljúka viðræðum. „Það er ekki hægt að setja stöð- atkvæðagreiðslu. Ég get vel hugsað Út úr þessu kom eigi að síður sú fjall- una alla á herðar Árna Páli. Síðustu mér að starfa með sjóræningja fyrir grimma vissa að það verður auðveld- átján mánuðirnir í lífi ríkisstjórnar borðsendanum í stjórnarráðinu.“ ara fyrir Íslendinga að ná samkomu- Jóhönnu eiga mikinn þátt í núver- lagi um erfiðustu málin, landbúnað andi stöðu. Staða stjórnarskrármáls- Fallinn formaður í friði og fiskveiðar. Það er athyglisvert að ins þegar Árni Páll tók við á kannski Hann er þekktur fyrir húmor sinn núverandi ríkisstjórn skildi þannig mestan. Í baksýnisspeglinum sýnist en segist ekki vinnustaðagrínarinn á við málið að taki Íslendingar ákvörð- hún næstum hafa verið óviðráðanleg. Alþingi. Starfið sé ótrúlega skemmti- un um að halda viðræðum áfram er En langvarandi erfiðleikar hjá flokki legt. „I love it. Það er bara svoleiðis. ekkert því til fyrirstöðu. Það er ávinn- vekja spurningar. Staðan sem nú er Bestu skeiðin á þingævinni hafa ingurinn af umsókninni.“ uppi kallar á endurmat á vinnuað- verið þrjú. Eftir að ég var felldur sem Össur hefur ekki mikla trú á ferðum forystu og þingflokks en bak formaður þorði enginn að tala við íslensku krónunni og telur að afstaða við formann er stjórn flokksins og að mig, allir héldu að ég væri á djúpum til hennar muni ráða miklu um hvort auki framkvæmdastjórn. Stjórnmál í bömmer, og ég gerði það sem mér menn kjósi að halda viðræðunum dag eru forystustjórnmál. Gamall og sýndist í þinginu. Svo þurfti Ingibjörg áfram á næsta kjörtímabili ef sú litríkur leiðtogi, Jón Baldvin, hafði þá Sólrún á mér að halda sem formanni ríkisstjórn ákveður þjóðaratkvæða- möntru að karlinn í brúnni yrði að þingflokks, og ég féllst á það. Þá byrj- greiðslu. „Nú eru blikur fram undan. fiska. Ella þyrfti hann taka pokann aði nýr kafli. Skemmtilegasta skeiðið Þó að efnahagsmálin gangi vel sinn. Ég var sjálfur látinn taka minn var líklega slagurinn fyrir aðildarum- innan gjaldeyrishafta og hagvöxtur poka og felldur í kosningu af því að sókninni hér heima og í Brussel. Eftir hafi verið góður síðan 2010 spáir stabbinn í flokknum var stórhuga og það tók við stjórnarandstaða og Seðlabankinn verðbólgu og boðar taldi að 32% væri ekki nóg. “ flestum grónum stjórnmálamönnum vaxtahækkanir. Þar er krónan söku- Það ríkir enn reiði vegna afleiðinga finnst það ömurlegt. Sumir veslast dólgurinn. Hún er uppspretta og bankahrunsins, og sumir segja Ísland upp og verða gráir fyrir tímann, en magnari sveiflna. Við erum aftur ónýtt. Ert þú þeirrar skoðunar? „Alls ekki ég – enda skegg mitt þá löngu komin í ástand þar sem fólkið ræður ekki. Ísland er í meira en þokkalegu grátt,“ segir hann kíminn. „Þingið sinni afkomu ekki sjálft. Menn semja lagi og fer batnandi. En við búum við er minn heimavöllur og ég er parla- um launahækkanir en þær eru jafn- vaxandi mein sem er helsta ástæða mentaristi fram í fingurgóma. Stund- harðan teknar til baka í verðbólgu og reiðinnar sem maður finnur svo um tala þingmenn eins og þeir séu vaxtahækkanir. Þá verða menn að víða. Það birtist í auknum ójöfnuði. að fórna sér fyrir þjóðina með því að spyrja sig: Dugar krónan sem gjald- Bilið milli efsta lagsins í samfélaginu taka að sér illa launað og vanþakklátt miðill? Svarið er nei. Hún er löngu og allra hinna er alltaf að gliðna starf en ég er þingmaður af ástríðu. Ég fallin á prófinu og er að gera Ísland og breikka. Það á ekki bara við um hef verið laus við þetta persónulega að láglaunaþjóð. Í krafti krónunnar Ísland, heldur V-Evrópu alla. Eftir að skítkast sem sumir stjórnmálamenn gyrða bankarnir sig í belti og axla- spilavítiskapítalisminn tók völdin kvarta undan.“ bönd sem heita ofurvextir og verð- á Vesturlöndum – m.a. með liðsinni Hann kveðst hafa lært mikið og trygging. Ég held að það sé ekki hægt Verkamannaflokks Tony Blair í Bret- þroskast á þingferlinum. „Ég byrj- að afnema böl verðtryggingarinnar Tilbúinn að bjóða hverjum sem er upp á veðmál að ríkisstjórnin falli næst. FréTTa- landi – hefur ójöfnuðurinn stöðugt aði sem átakasækinn þingmaður. og Íslandsálagsins á vextina nema Blaðið/VilHelM aukist. Hann skapar vansæld hjá Jón Baldvin taldi það lengi til kosta taka upp nýjan gjaldmiðil. Þá eru fólki, og óhamingju. Valdið yfir eigin minna að ég færi yfir götu til að verða fjórir valkostir. Norðmenn gáfu þeim Það er ekki hægt að setja stöðuna alla á herðar Árna lífi er með ósýnilegum hætti sogað frá mér úti um pólitísk slagsmál. Nú er drag í afturendann sem vildu taka Páli. Síðustu átján mánuðirnir í lífi ríkisstjórnar því, ekki til stjórnmálaflokka, heldur ég blíðlyndari og reyni að lifa eftir upp norsku krónuna, Seðlabankinn Jóhönnu eiga mikinn þátt í núverandi stöðu. inn í fjármálakerfið. Bankarnir, með karmalögmálinu um að allt það sem sagði afleik að taka upp Kanada- ofurvöxtum og verðtryggingu ráða því þú gefur komi margfalt til þín. Ég er dollar, við höfum lítil viðskipti við hvort ungt fólk geti keypt húsnæði og löngu búinn að skilja að þótt ríkis- Bandaríkin þó að Bandaríkjadalur valda því að fjöldi fólks upplifir sig í stjórnir komi og fari skiptir það mestu sé að standa sig vel, en okkar stærsta Breytingarnar mættu hrikalegri and- þeirri ólýðræðislegu leið að hefta ævilöngu skuldafangelsi við jafn í lífinu sem næst manni stendur, fjöl- viðskiptasvæði er Evrópa. Í mínum stöðu á Alþingi, þar sem Sjálfstæðis- málfrelsi til að koma í gegn breyt- sjálfsagðan hlut og að halda íbúðum skylda og vinir.“ augum er það bara evran sem kemur flokkurinn sagðist bókstaflega beita ingum á stjórnarskránni sem er helsti sínum. Langvarandi ástand af þessu Össur varð eftirmaður Ólafs Ragn- til greina.“ málþófi til hins ýtrasta til að koma verndari málfrelsisins,“ segir Össur. tagi leiðir til upplausnar. Við sjáum ars Grímssonar sem ritstjóri Þjóðvilj- í veg fyrir að frumvarpið yrði sam- „Ef til vill færðust menn of mikið hana þegar í grannlöndum okkar, þar ans, málgagns Alþýðubandalagsins, Menn færðust of mikið í fang þykkt. Menn stóðu að lokum frammi í fang og hugsanlega átti fremur að sem öfgahreyfingar, ofstækisflokkar og rifjar upp að það hafi ekki verið Af hverju þagði ríkisstjórn Jóhönnu fyrir þeim eina möguleika að beita taka skemmri áfanga í einu. En fyrir og pólitísk bófagengi vaða uppi. Hér á sársaukalaust þegar hann gekk til liðs í 18 mánuði um stjórnarskrárfrum- málskerðingarákvæði í þingskapa- því var engin stemning, hvorki í Íslandi hefur þetta sem betur fer ekki við krata í Alþýðuflokknum. „Ég var varpið? „Það er absúrd að halda því lögum sem heimilar að skera á mál- stjórnarliðinu né á stjórnarskrár- farið í þennan farveg heldur brotist út ekki búinn að vera lengi á þingi þegar fram. Alla þessa 18 mánuði stóð þóf. Í stjórnarliðinu voru einfaldlega vængnum utan þings. Sjálfur tel ég í heilbrigðri lýðræðisfrekju. Fólk vill Ólafur Ragnar flutti yfir mér hörðustu heiftarleg barátta um stjórnarskrána. ekki nógu margir sem voru tilbúnir að hægt hefði verið að ná samkomu- meiri áhrif og völd yfir eigin lífi. Það er skammarræðu sem nokkru sinni Ríkisstjórn Jóhönnu gerði allt sem að höggva með þeim hætti á hnút- lagi við þáverandi stjórnarandstöðu partur af ógæfu Samfylkingarinnar að hefur á eyrum mínum dunið. Ég hafði hún gat til að breyta stjórnarskránni. inn. Ýmsum fannst erfitt að beita um þjóðaratkvæði, hugsanlega hún hefur ekki getað svarað þessum unnið styrk til doktorsnáms sem kröfum. Það hefur engin stjórnmála- ríkisstjórn Margrétar Thatcher veitti hreyfing gert með trúverðugum hætti og í Bretlandi, þar sem Ólafur Ragnar Skráning á www.sjavarutvegsradstefnan.is nema helst Píratar.“ var hagvanur, var versta skammaryrði á vinstri vængnum að segja að einhver STÆRSTI VETTVANGUR ALLRA SEM STARFA Í SJÁVARÚTVEGINUM Heiðurspíratinn Össur væri einn af „Maggie’s boys“. Ólafur Píratar mælast langstærstir þessi reif sig upp í ofsa og dembdi þessu dægrin. Er þetta skýringin? „Að stórum að lokum á mig sem sat dreyrrauður hluta. Um leið er gengi þeirra skýr undir yfirhalningunni. Við hlæjum birtingarmynd á djúpu vantrausti á stundum að þessu í dag.“ hefðbundna stjórnmálaflokka eftir bankahrunið, sem er jafnvel að verða Æðarvarpið á Bessastöðum nýjum flokkum eins og Bjartri fram- Forsetakosningar eru á næsta ári og Hilton Reykjavík Nordica tíð að fjörtjóni. Píratar eru merkilegt mikið rætt um hver verður arftaki pólitískt fyrirbrigði, en þeir náðu Ólafs Ragnars ákveði hann að gefa 19. – 20. nóvember samt ekki flugi út á hefðbundnar ekki kost á sér á ný. Er Össur á leið á áherslur evrópskra pírata á anarkískt Bessastaði? virðingarleysi fyrir höfundarrétti og „Ég sá náttúrlega um æðarvarpið á frelsi einstaklingsins. Hið séríslenska Rauðanesi á Mýrum með fóstru minni 2015 afbrigði sigldi aldrei með himin- í nokkur vor svo ég væri líklega sérlega skautum fyrr en það tók upp hinar vel fallinn til að sjá um æðarvarpið á Fimmtudagurinn 19. nóvember Föstudagurinn 20. nóvember klassísku sósíaldemókratísku áherslur Bessastöðum. Ég hef hins vegar aldrei Afhending gagna 09:00 á heilbrigðismál. Það var hin maníska rætt það að fyrra bragði við nokkurn snilld Jóns Þórs Ólafssonar sem tók mann.“ – En hefur það verið rætt við Málstofa - sameiginleg Málstofa A3 - Salur A Málstofa B3 - Salur B þá gegnum hljóðmúrinn þegar hann þig? „Já, og mér finnst það alltaf jafn Íslenskur sjávarútvegur Togveiðar – Áskoranir Sjávarútvegur og hélt sömu örstuttu ræðuna um heil- gaman og alveg sérstaklega kætti til framtíðar samfélagsábyrgð brigðiskerfið líklega 200 sinnum í það mig þegar maður norður í landi þinginu í fyrra. Það leiftraði af snilld.“ vildi ólmur starta kosningaskrifstofu Málstofa A1 - Salur A Málstofa B1 - Salur B Málstofa A4 - Salur A Málstofa B4 - Salur B Það hljómar eins og þú ættir að í bænum. Þetta er áreiðanlega notað Lengi býr að fyrstu gerð Ný nálgun við markaðs- Ferskfiskflutningar Af hverju eru ekki fleiri kjósa Pírata? „Ég skilgreindi mig sem til að kitla hégóma margra. En mér - Frá veiðum til vinnslu setningu sjávarafurða og markaðir konur í stjórnunarstöðum sósíaldemókratískan heiðurspírata finnst ótímabært að spekúlera hvort í sjávarútvegi? löngu áður en þeir tóku flugið og núverandi forseti hætti, enda liggur undirritaði alla tölvupósta til Birg- ekkert fyrir um að hann verði ekki Málstofa A2 - Salur A Málstofa B2 - Salur B Málstofa - sameiginleg ittu kapteins og þingskálds þannig. áfram í kjöri. Margir hvetja hann Hvaða tækifæri sjá erlendir Eru tækifæri fyrir Íslend- Sameiginleg markaðssetning Ég man varla eftir þingmáli frá þeim örugglega til þess. Sjálfur hef ég stutt aðilar í íslensku fiskeldi? inga í umhverfismálum? sem ég gat ekki stutt og þeir hafa hann þessi 20 ár, þó stundum hafi Hluthafafundur Sjávarútvegsráðstefnunnar stutt mörg mál okkar í Samfylking- verið öldurót. Mér finnst í öllu falli Aðal styrktaraðilar Sjávarútvegsráðstefnunnar 2015 klukkan 15:30 unni. Vitaskuld þykir mér súrt í broti svolítið óviðkunnanlegt þegar kvart- að minn flokkur sitji eftir en í þeirri að er undan því að hann sé ekki búinn stöðu get ég ekki annað en glaðst yfir að tilkynna um áform sín, jafnvel þó að það skuli vera Píratar, sem ég lít á einhverjir menn hafi árum saman sem pólitíska frændur og frænkur, en gengið með forsetann í maganum. Ég ekki hægri flokkur, sem rífur til sín hef ekki verið í þeim hópi svo það sé í fylgi. Aðalmálið er að hægt verði að gadda slegið.“

Kom12.b–22.ó NÓVEMBERtilboð CARBONARAkjúklingur og beikonbeikon 0,5 l Pepsi og Lay’s snakk

749kr. SÍA • 153132 SÍA • 153132 • TBWA \ R\R

PIPA þú velur lítinn bát, veu eða salat

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ: NORÐLINGAHOLTI · GULLINBRÚ · ÁLFHEIMUM · SÆBRAUT MJÓDD · GARÐABÆ · MOSFELLSBÆ LANDSBYGGÐIN: BORGARNESI · AKRANESI · AKUREYRI · REYÐARFIRÐI KEFLAVÍK · SELFOSSI · HELLU E&Co. eogco.is E&Co.

OPNUM Í DAG SKÓLAVÖRÐUSTÍG 7 — klukkan 13 —

Verið hjartanlega velkomin. Geysir Skólavörðustíg 7 & 16, Haukadal og Akureyri. Sími 519 6000 — geysir.com FRUMSÝNUM NÝJA FATALÍNU Í NÝRRI VERSLUN. VERIÐ VELKOMIN. E&Co. eogco.is E&Co.

OPNUM Í DAG SKÓLAVÖRÐUSTÍG 7 — klukkan 13 —

Verið hjartanlega velkomin. Geysir Skólavörðustíg 7 & 16, Haukadal og Akureyri. Sími 519 6000 — geysir.com FRUMSÝNUM NÝJA FATALÍNU Í NÝRRI VERSLUN. VERIÐ VELKOMIN. 16 S koðU n ∙ F r ÉTTAb LAðið 13. nóvember 2015 FÖSTUDAGUr SKOÐUN Það er vesen Halldór að nota krónu axandi áhyggjur eru af hve hagþróun- inni svipar til þróunarinnar á fyrir- hrunsárunum. Guðmundur Steingríms- son, þingmaður Bjartrar framtíðar, náði ágætlega utan um þetta í fyrirspurn til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis Ví fyrradag. Guðmundur vísaði til mikillar fjárfestingar í stóriðju og ferðaþjónustu, vaxandi vaxtamunarviðskipta og Óli Kristján skattalækkana, auk launaskriðs, aukinnar neyslu og Ármannsson frétta af roksölu nýrra bíla. „Og við erum að fara að [email protected] selja þrjá banka og ríkissjóður er um það bil að fara að fyllast af peningum,“ sagði hann. Og áhyggjurnar plaga fleiri en þingmenn stjórnar- andstöðu. Í grein í nýjasta hefti efnahagsritsins Vís- bendingar skrifar Gylfi Zoëga, hagfræðingur sem situr í peningastefnunefnd Seðlabankans, grein um minnk- andi bit vaxta bankans eftir því sem vaxtamunur við útlönd aukist og innflæði erlends fjármagns um leið. Peningar sem hingað komi vegna vaxtamunarvið- skipta séu líka sérlega varasamir því fjárfestar sem að innflæðinu standi geti hvenær sem er ákveðið að flytja fjármagnið aftur úr landi, sem ylli þá gengisveikingu og aukinni verðbólgu. „Hér eru á ferð aðilar sem eru vinir á góðum og fallegum sumardegi en hverfa sem dögg fyrir sólu þegar þeir sjá betri fjárfestingarkosti annars staðar,“ segir hann. Ólíkt því sem gerst hafi á árunum 2003 til 2008 þá hafi bankinn nú keypt mikið af því flæði gjaldeyris sem hingað hafi streymt frá árinu 2013. Þetta sé þó verulega kostnaðarsamt. Hann bendir á að vaxtaútgjöld hins opinbera af 200 milljarða gjaldeyriskaupum þessa árs séu 11 milljarðar króna. Þarna verði ekki aukið við. Og þrátt fyrir kaupin hafi ekki tekist að halda raun- gengi krónunnar niðri síðustu mánuði. Við bætist svo fyrirséð verðbólguáhrif kjarasamninga þegar hlutfalls- legur innlendur kostnaður eykst. Gylfi bendir á að við þessar aðstæður liggi beint við að bregðast við innflæði fjármagns með skattlagningu Ólíkt því sem í einhverju formi. „Ekki er búið að hanna slíka skatta eða tæki þótt það standi til. Enn er alls óvíst hvort þau gerst hafi á tæki muni hafa tilætluð áhrif, það er að gera sjálfstæða árunum 2003 peningastefnu mögulega án beinna fjármagnshafta,“ til 2008 þá segir hann líka og því óhætt að segja að hér sé fram- Frá degi til dags hafi bankinn tíðarþróun efnahagsmála nokkurri óvissu háð. Auðlindaarðurinn Þá hafi líka verið bent á aðrar leiðir, svo sem að gera Þriggja flokka stjórn næst nú keypt fjárfestum að leggja hluta af af fjárfestingarfjárhæð Píratar eru prinsippfólk og hafa mikið af því inn á vaxtalausan reikning í Seðlabankanum, einhvers sett sér markmið um að næsta og þjóðin flæði gjald- konar bindiskylduleið. Skammur tími sé til stefnu að kjörtímabil verði níu mánuðir eyris sem móta stýritæki sem þetta. og snúist um stjórnarskrána. Það iskistofa hefur nú birt á vef sínum ágæta samantekt En Seðlabankinn hefur víst kynnt stjórnvöldum mun ekki gerast á meðan Sjálf- um heildarupphæð álagðra veiðigjalda þrjú sl. fisk- hingað hafi tillögur sínar og upplýst að von sé á útfærslu á næstu stæðisflokkurinn nartar í þrjátíu veiðiár. Niðurstaðan er eftirfarandi: streymt frá mánuðum. Þar mætti slá í klárinn, þó ekki væri nema prósentin eins og nýjasta skoðana- F• fiskveiðiárið 2012/2013 voru álögð veiðigjöld alls 12,8 árinu 2013. til að leiða í ljós enn eina hlið vandræðagangsins við að könnun Fréttablaðsins sýnir. Það milljarðar króna. halda hér úti minnstu sjálfstæðu mynt í heimi. er líklega rétt hjá Ásmundi Einari • fiskveiðiárið 2013/2014 voru álögð veiðigjöld alls 9,2 Daðasyni, þingmanni Framsóknar, milljarðar króna. að flokkurinn rétti úr kútnum og • fiskveiðiárið 2014/2015 voru álögð veiðigjöld alls 7,7 geti myndað þriggja flokka stjórn milljarðar króna. með Sjálfstæðisflokknum og þá Með öðrum orðum, lækkunin tvö sl. fiskveiðiár frá Samfylkingu sem mun hækka Steingrímur J. árinu 2012/2013, er 8,7 milljarðar og í reynd nokkru meiri eitthvað fram að kosningum. Eini Sigfússon ef um tölur á verðlagi hvers árs er að ræða. Veiðigjöldin möguleiki Pírata er í raun tveggja þingmaður VG á síðasta fiskveiðiári eru sem sagt í heild ekki nema 7,7 flokka stjórn með Vinstri grænum, milljarðar og munar þá ekki miklu að ríkisstjórninni ef flokkurinn sættir sig við skilyrði hafi tekist að þurrka út að fullu hugsunina um sérstakt Pírata, sem er ekki líklegt miðað afkomutengt veiðigjald sem leggist ofan á almennt gjald við það efahyggjufólk um nýja sem taki mið af kostnaði við helstu þjónustustofnanir stjórnarskrá sem er í þingflokki sjávarútvegsins. VG. Nú eða tveggja flokka stjórn Er skýringanna á þessari lækkun að leita í hríðversnandi með Samfylkingu ef flokkurinn afkomu sjávarútvegsins? Nei, sem betur fer ekki. Lengsta skiptir um formann. góðærisskeið í sögu íslensks sjávarútvegs stendur enn. Vissulega hefur gengið nokkuð verið að styrkjast á þessu Riddarinn á hvíta hestinum ári og blikur eru á lofti vegna viðskiptabanns Rússa. En Össur Skarphéðinsson reynir að þessa fer fyrst að gæta nú og þá á næsta ári og breytir engu bæta stöðuna í Fréttablaðinu í dag um afkomuna til baka litið sem hér er verið að fjalla um, og kallar sjálfan sig heiðurspírata. þ.e. liðin fiskveiðiár. Á móti berast einnig jákvæðar fréttir endalaust úrval af hágæða flísum Hann er reyndar ekki einn um það svo sem af saltfiskmörkuðum sem eru að taka við sér, afla- af eldri kynslóð stjórnmálanna. brögð eru góð, þorsk- og ýsukvóti aukinn o.s.frv. Össur endurómar raddir innan Flest bendir til að enn einu árinu sé að ljúka þar sem Gæði og glæsileiki flokksins sem vilja Árna Pál út og Niðurstaðan fjármunamyndunin, framlegðin, í íslenskum sjávarútvegi segir að ef karlinn í brúnni fiski er að þjóðin sé af stærðargráðunni 75-80 milljarðar króna. Eigendur ekki þá verði hann að taka pokann fær sáralitla stærri sjávarútvegsfyrirtækja hafa flestir greitt sér arð á sinn. Sjálfur hafi hann farið því hlutdeild árinu vegna góðrar afkomu 2014 sem samanlagt er að flokkurinn vildi meira fylgi en 32 minnsta kosti tvöföld upphæð á við álögð veiðigjöld í heild prósent. Þetta er spark í liggjandi beint í á síðasta fiskveiðiári. Niðurstaðan er að þjóðin fær sáralitla mann sem leiðir flokk undir 10 auðlinda- hlutdeild beint í auðlindarentunni, viðbótar arðinum af Finndu okkur Flísabúðin á facebook Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is prósentum. [email protected] rentunni. sjávarauðlindinni og það er í boði ríkisstjórnarinnar.

Útgáfufélag: 365 miðlar ehf. Stjórnarformaður: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir forStjóri: Sævar Freyr Þráinsson Útgefandi og aðalritStjóri: Kristín Þorsteinsdóttir [email protected] aðStoðarritStjórar: Fanney Birna Jónsdóttir [email protected], Hrund Þórsdóttir [email protected], Kolbeinn Tumi Daðason [email protected]. Fréttablaðið kemur út í 90.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSn 1670-3871 fréttaBlaðið Skaftahlíð 24, 105 reykjavík Sími: 512 5000, [email protected] ÞróunarStjóri: Tinni Sveinsson [email protected] helgarBlað: Ólöf Skaftadóttir [email protected] og Viktoría Hermannsdóttir [email protected] menning: Magnús Guðmundsson [email protected] ljóSmyndir: Pjetur Sigurðsson [email protected] framleiðSluStjóri: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] ÚtlitShönnun: Silja Ástþórsdóttir [email protected] FÖs T udaguR 13. nóvemB e R 2015 skoðun ∙ F RÉTTa BLa ðið 17 Að vera kominn heim að er varla til neitt íslenskara en handprjónuð Í dag lopapeysa með sínu hringskorna mynstraða axlar- stykki. Samt er ólíklegt að peysur af því tagi hafi Þbyrjað að sjást á Íslandi fyrr en um miðja síðustu öld. Mynstrið er byggt á erlendum stefnum og er sænska Bohus-hefðin oft nefnd til sögunnar sem áhrifavaldur. Þetta kemur ekki að sök. Lopapeysan er tákn um Ísland. Hún hangir á herðatrjám í miðbænum við hliðina á lundadúkkum búnum til í Kína. En lundinn er reyndar soldið sérstakur sendiherra fyrir Ísland því hann er eiginlega aldrei á Íslandi. Lundinn er sjófugl. Hann rétt svo pínir sig upp á land til að verpa á vorin eins og Bergur Ebbi venjulegt fólk pínir sig í fermingarveislur á sama árs- tíma. En Ísland á náttúrulega sjóinn og allt sem í honum er, líka fiskana, þó sumir þeirra hafi kannski bara ætlað sér að koma í heimsókn. Eins og síldin í gamla daga. Það er oftast nefnt „síldarævintýrið“, tímabilið á 6. og 7. áratugnum þegar Siglufjörður ómaði af ungæði og stemningu. Óðinn Valdimarsson söng „Ég er kominn heim“ og krakkarnir vönguðu inn í nóttina, upp við tunnurnar, með verkunarhnífana. Nostalgían í þessu er yfirþyrmandi. „Ég er kominn heim“ hentar raunar ein- staklega vel í fjöldasöng. Í lok lagsins kemur fyrir setn- ingin „Að ferðalokum“ og þar er tækifæri fyrir hópinn til að setja smá auka-kraft í „AAAð ferðalokum finn ég þig“. Þetta er soldið svipað og „Óið“ í Nínunni hans Eyfa eða „you NEEEver walk alone“ í niðurlagi samnefnds lags, sem er sameiningarsöngur Liverpool-aðdáenda.

Handritin heim, börnin heim En kannski er það helst þessi hugmynd um „að vera kominn heim“ sem hefur heillað fólk í texta Jóns í bankanum við lagið sem Óðinn söng. Það er svo róman- tískt að koma heim eftir langt ferðalag. Eins og Fróði að snúa aftur í Skírið eftir að hafa burðast með hringinn. Eða þegar handritunum var skilað heim til Íslands eftir rúma tveggja alda útlegð. Það var gert við hátíðlega athöfn þann 21. apríl 1971. Þegar horft er á svip- myndir af viðburðinum er ótrúlegt að það séu aðeins 44 ár síðan. Jóhann Hafstein forsætisráðherra flytur ávarp. Hann er klæddur eins og kontóristi frá tímum Weimar- lýðveldisins. Skátar standa vörð. Lúðrasveit spilar herm- arsa. Útsendingin er að sjálfsögðu í svart-hvítu. Þarna virkar allt svo ævagamalt en á sama tíma fullt af ungæði og sakleysi. Þetta er brothætt stemning. Þjóðfélagið var enn í mótun. Lýðveldið aðeins 27 ára og þetta var eitt fyrsta afrekið. Að koma með eitthvað heim. Handritin heim var slagorð sem gekk upp. Það felst sameiningarmáttur í að krefjast þess að fá eitthvað heim. Tuttugu árum síðar var þjóðin hópefld af öllum mætti til að fá börn íslenskrar móður og tyrk- nesks föður heim til Íslands. Börnin heim. Það gekk ekki eftir. En það fær mann líka til að hugleiða hver á heima hvar. Síldarævintýrinu lauk 1969. Það er oft talað um að síldin hafi „farið“. Eins og hún hafi átt heima hér en svo ákveðið að segja bless eins og fjölskyldufaðir sem yfirgefur heimilið. En hvarf síldarinnar var engin mystík. Hún var bara drepin og breytt í íslenskan gjaldeyris- forða og var launaður greiðinn með því að fá að skreyta tíukrónapeninginn. Hún kom alveg heim.

Ferðalag tónlistar Svo eru það Íslendingarnir sem finna sig í hópsál norður- enskra fótboltaliða og fagurfræði þeirra. Að syngja „You Never Walk Alone“ á Anfield Road fyllir Liverpool-stuðn- ingsmenn tilfinningu um „að vera komnir heim“. Það er engin krafa um upprunavottorð. Maður þarf ekki að vera enskur til að halda með Liverpool, lagið er ekki einu sinni enskt heldur samið af Ameríkönunum Rodgers og Hammerstein. Raunar eru vinsældir amerískrar tón- listar í Englandi á 7. áratugnum skemmtilegt ferðalag um tónlistarsöguna. Tímabilið þegar Bítlarnir, Stones og Animals slógu í gegn í Ameríku með amerískum blús- og þjóðlögum sem Ameríkanarnir sjálfir voru búnir að gleyma. Þetta nefnist „breska innrásin“ í poppfræðunum og varð meðal annars Bob Dylan innblástur þegar hann Fólk getur setti saman plötuna „Bringin it all Back Home“. Hann sá hatað þessa styrkleika þessarar sömu hugmyndar og hér er rætt um: hann vildi vera gaurinn sem skilaði öllu aftur heim. stemningu af Það er eitthvað þroskandi að vita til þess að Íslend- öllum mætti ingar sameinist um lagið „Ég er kominn heim“ nánast en þarna er eins og opinber þjóðsöngur væri. Það er einhver „þá er hún samt. það fullkomnað“ stemning yfir því. Lagið sjálft var samið af ungverskum gyðingi að nafni Emmerich Kalman sem Þessi stemn- þurfti að flýja Austurríki eftir innlimun nasista. Hann bjó ing er sterk lengi í Bandaríkjunum en sneri til Evrópu eftir stríðið. því hún á sér Þá var Ungverjaland orðið kommúnistaríki. Hann dó að sögu. Það er lokum í París. Hann kom aldrei heim. Svo er útgáfan hjá Óðni svo svipuð hinu ameríska einkennislagi Liverpool. ekki til neitt Ballaða í dúr, 4/4 með tríólum. Sama stemningin en allt heima nema annað lag, þannig að aðdáendur annarra liða ættu ekki farið hafi að móðgast. En þarna liggur stemningin. Hópur af fólki í verið í ferða- lopapeysum og enskum fótboltapeysum á víxl, að öskur- syngja gamlan síldarævintýrisslagara. Sjófuglinn hvergi lag. Að vera nærri. Enginn tjaldur en nóg af tjaldvögnum. Fólk getur kominn heim hatað þessa stemningu af öllum mætti en þarna er hún er að hafa samt. Þessi stemning er sterk því hún á sér sögu. Það er farið út í ekki til neitt heima nema farið hafi verið í ferðalag. Að vera kominn heim er að hafa farið út í heim. heim. 18 S koðU n ∙ F r ÉTTAb LAðið 13. nóvember 2015 FÖSTUDAGUr Hvað getur Ísland Farsæl lausn á greiðslu­ gert í París? jafnaðar vanda þjóðarbúsins

Árni Páll Árnason ótilhlýðilegrar áhættu á þjóðhags- og formaður Sam- fjármálastöðugleika. Lausnin varð að fylkingarinnar tryggja að gengi krónunnar félli ekki, að aðgengi íslenskra fyrirtækja að Það vekur sérstakar áhyggjur erlendum mörkuðum yrði ekki lakara, Greiðslur til ríkisins vegna að gríðarleg fjölgun ferða- að alþjóðlegar skuldbindingar væru aðgerða stjórnvalda nema manna og þrjú ný áætluð virtar og áhætta í ríkisfjármálum væri samtals tæpum 500 millj- takmörkuð. örðum króna miðað við kísilver hafa ekki verið tekin Lausn stjórnvalda er sniðin að ram undan er stór alþjóðleg með í losunarbókhald Ís- Benedikt Benedikt Gísla- því markmiði að leysa greiðslujafn- núverandi matsverð. Hagur ráðstefna um losun gróðurhúsa- lands. Árnason son aðarvandann. Til þess varð að fara þjóðarbúsins vænkast hins lofttegunda í París, sem gengur efnahagsráðgjafi ráðgjafi fjármála- yfir hverja eign í hverju slitabúi fyrir vegar mun meira. Fundir nafninu COP 21. Á þeirri ráð- forsætisráðherra og efnahagsráð- sig og greiðslujafnaðarvandinn við Hvert verður framlag Íslands? stefnu er stefnt að því að ná alþjóð- Það er mikilvægt að Ísland verði í og ráðherra- herra við losun hverja eign metinn og mótvægi fundið. legu samkomulagi til að koma í veg fremstu röð þeirra ríkja sem skuld- nefnda ríkis- hafta Eignir slitabúanna eru ólíkar og því er þjóðarbúsins stefnir nú í að verða sú fyrir að hitastig jarðar hækki um binda sig til að draga úr losun í París. stjórnarinnar lausnin margþætt. Sumar eignir er unnt hagstæðasta í hálfa öld. Bönkum er meira en tvær gráður vegna lofts- Við höfum, líkt og ESB og Noregur, að framselja beint til ríkisins á meðan tryggð erlend fjármögnun til langs tíma lagsbreytinga af mannavöldum. Nú lofað að draga úr losun gróðurhúsa- slendingar hafa frá hruni glímt við aðrar eignir krefjast annarrar með- sem veitir íslenskum fyrirtækjum betri á að freista þess að semja um reglu- lofttegunda um 40 prósent. Sú skuld- greiðslujafnaðarvanda sem er ein- höndlunar. aðgang að erlendu lánsfé og styður við bundnar athuganir á því hvort ríkin binding þýðir að við verðum draga úr stakur í síðari tíma sögu vestrænna Mótvægisaðgerðir vegna stöðug- uppbyggingu í atvinnulífinu. Jafn- standi við skuldbindingar sínar um losun um ekki minna en 40 prósent, Ílýðræðisríkja. Vandinn felst í því að leikaskilyrða nema samtals yfir 850 framt dregur fjármögnunin úr erlendri minnkun losunar. nema að samið sé um að Ísland leggi þjóðarbúið stendur ekki undir því að milljörðum króna miðað við núver- endurfjármögnunaráhættu bankanna. minna af mörkum en aðrir og önnur skipta miklum innlendum eignum í andi matsverð. Mikilvægt er að hafa Þessi jákvæðu áhrif á hagkerfið eru Engin tækifæri í loftslags­ ríki dragi þá hlutfallslega meira úr erlendan gjaldeyri á skömmum tíma án í huga að hér er um að ræða mótvægi byrjuð að koma fram með hækkun á breytingum sinni losun. Þetta þýðir einfaldlega þess að slíkt valdi verulegu gengisfalli vegna aðsteðjandi greiðslujafnaðar- lánshæfismati og almennt meira trausti Einu sinni var hægt að slá hug- að Ísland verður að leggja sitt af krónunnar og þar með lakari lífskjör- vanda en ekki nema að hluta til beinar á hagkerfinu. myndinni um hlýnun jarðar upp mörkum að fullu í þessu alþjóðlega um. Vandinn vegna innlendra eigna greiðslur til ríkissjóðs. Mótvægið fæst Það segir sig sjálft að farsæl lausn við í brandara: Við hefðum nú ekkert samkomulagi. En engin áætlun hefur slitabúa föllnu bankanna var um mitt með framsali eigna til ríkisins, fjársóps- jafn víðtækum vanda er á engan hátt á móti nokkurra gráða hlýnun hér þegar verið birt um hvernig ná megi þetta ár metinn á 900 milljarða króna ákvæðum, útgáfu skuldabréfa, afkomu- sjálfgefin. Eigendur krafna gefa ekki á Íslandi. En alvara málsins er nú þessu markmiði. Það vekur sérstakar og 1.200 milljarðar króna ef aðrar eign- skiptasamningum, breytingu innlána eftir eigur sínar nema að fullreyndu. öllum ljós. Afleiðingar loftslags- áhyggjur að gríðarleg fjölgun ferða- ir erlendra aðila í íslenskum skulda- í skuldabréf, ráðstöfun innlendra Kylfan sem fólst í stöðugleikaskatti var breytinga sjást nú þegar í breyttu manna og þrjú ný áætluð kísilver bréfum og innstæðum eru teknar með. fjármuna slitabúanna í innlendan nauðsynleg fyrir lausn málsins. Vegna veðurfari, flóðum, uppskerubresti hafa ekki verið tekin með í losunar- Til samanburðar er landsframleiðslan rekstrar kostnað og endurfjármögnun þess möguleika að markmið stjórn- og annars konar hörmungum víða bókhald Íslands. um 2.000 milljarðar króna á ári. lána. Engin eign er skilin eftir. Hver ein- valda hefðu ekki náðst með stöðug- um heim. Og afleiðingarnar verða Stjórnvöld hafa nú kynnt lausn á stök eign slitabúanna á sér mótvægi í leikaskilyrðunum, þar sem áhætta er líka hættulegar hér. Einungis litlar Hvar drögum við úr losun? stærsta hluta þessa vanda – innlendum lausn stjórnvalda. Greiðslur til ríkis- framseld milli aðila og hlutleyst fyrir breytingar á hitastigi sjávar geta Við verðum því augljóslega að eignum slitabúa föllnu bankanna – en ins vegna aðgerða stjórnvalda nema þjóðarbúið, varð að liggja fyrir önnur haft víðtæk áhrif á þá hringrás bregðast við með því að minnka tilvist þeirra hefur dregið verulega úr samtals tæpum 500 milljörðum króna lausn þar sem áhættan er metin og veðurkerfa sem hingað til hefur gert losun enn hraðar og með enn kröft- mætti hagkerfisins á síðustu árum. miðað við núverandi matsverð. Hagur greitt fyrir hana. Þessi áhætta stafar Ísland byggilegt. ugri hætti en flest nágrannaríki, ef Á síðustu dögum hafa birst nokkrar þjóðarbúsins vænkast hins vegar mun af óvissu um virði innlendra eigna Við sjáum nú þegar mikil hættu- við eigum að ná markmiðum okkar. fréttir þar sem lausn stjórnvalda er meira. slitabúa. Skatturinn hefði gefið um merki vegna hækkandi hitastigs Við getum lagt fram áætlun um að tortryggð. Misskilnings gætir í þessum 620 milljarða í ríkissjóð við núverandi hér á Norðurslóðum með bráðnun skipta alfarið úr kolefnisorkugjöfum fréttum sem gefur tilefni til að rifja upp Skuldir ríkisins lækka gengi þegar búið er að taka tillit til jökla, hækkun sjávar og því sem í samgöngum á landi fyrir 2030. Það vandann og lausn hans í stuttu máli. Með lausninni á innlendum eignum fullnýtingar frádráttarliða frá skatti. kannski verður alvarlegast fyrir væri flott skref. Dugar það til? Við Meginstefið í vinnu stjórnvalda slitabúanna er komið í veg fyrir að þau Stöðugleikaskilyrðin, sem nú hafa verið afkomu okkar: súrnun sjávar. Sjór- getum líka gert áætlun um breyting- hefur verið að leysa greiðslujafn- orsaki gengisfall krónunnar. Skuldir samþykkt, eru hins vegar klæðskera- inn norðan af Íslandi súrnar hratt ar á orkunýtingu fiskveiðiflotans og aðarvandamál Íslands þannig að unnt ríkisins munu lækka verulega og gjald- saumuð að þörfum þjóðarbúsins og og hefur það fyrirsjáanleg neikvæð auka þar hratt hlut endurnýjanlegra verði að aflétta fjármagnshöftum án eyrisvaraforðinn stækka. Erlend staða gefa hagkerfinu færi á að vaxa og dafna. áhrif á lífríki hafsins og framtíð orkugjafa. Það væru alvöru tölur fiskveiða í Norðurhöfum. Það er sem þar bættust við. Við þurfum að því rangt sem forystumenn ríkis- huga að leiðum til að minnka losun stjórnarinnar hafa haldið fram af í flugsamgöngum og hafa þungann vafasamri smekkvísi: Það felast í atvinnusköpun annars staðar en í Aukin þekking á engin tækifæri í loftslagsbreyting- mengandi stóriðju. Fleira? um, hvorki fyrir Íslendinga né aðra. Nú þarf að hugsa stórt. krabba meinum er forsenda betri meðferðarúrræða

vísindamanna og grettistaki verið lyft. Því er ljóst að nálgast þarf rannsóknar- efnið á heildstæðan og þverfaglegan hátt með þéttu samstarfi mismunandi Við viljum kynna rann- faggreina líf- og heilbrigðisvísinda. sóknir okkar fyrir öllum sem Áhugi á slíku samstarfi leiddi til áhuga hafa, spjalla og svara stofnunar Samtaka um krabbameins- rannsóknir á Íslandi fyrir tuttugu árum. spurningum. Í samtökunum eru nú um 200 vísinda- Erna Margrét Helga menn, sem eiga það sameiginlegt að Magnúsdóttir Ögmundsdóttir geta ferðast til fjarlægra vefja. stunda krabbameinsrannsóknir. Þetta f.h. stjórnar Samtaka um Vegna þess hve krabbamein eru eru meðal annars faraldsfræðingar, krabbameinsrannsóknir á Íslandi flóknir sjúkdómar er mikilvægt að frumulíffræðingar, læknar, hjúkrunar- Her Björƒ skoða rannsóknarspurningar sem þess- fræðingar, lífeindafræðingar og meina- m miðja síðustu öld beitti Níels ar frá ólíkum hliðum. Þannig er nauð- fræðingar. Dungal sér fyrir stofnun krabba- synlegt að efla samstarf aðila sem beita Markmið samtakanna er að efla sam- meinsskrár á Íslandi og skrifaði: mismunandi tækni eða hugmynda- vinnu þessara aðila og skapa vettvang U„Til að geta náð árangri í baráttunni fræði í nálgun sinni til þess að finna nýja fyrir umræðu um nýjustu rannsóknir við þennan skæða óvin er fyrsta skil- fleti. Vitneskja sem aflast á einu sviði er og framþróun í krabbameinsfræðum yrðið að þekkja hann …“. Þessi orð eiga dýrmæt við hönnun rannsókna á öðru um heim allan. Þannig hafa samtökin svo sannarlega enn við og hefur aukin sviði. Þannig geta til dæmis faralds- styrkt ungt vísindafólk til þess að kynna þekking á krabbameinum leitt til mik- fræðilegar upplýsingar haft áhrif á rann- rannsóknir sínar erlendis og færa þekk- illa framfara í meðferð sjúkdómsins á sóknir í frumulíffræði sem svo aftur geta ingu heim. undanförnum áratugum. leitt til nýrra meðferðarúrræða. Aukin Við sem stundum krabbameinsrann- Um þriðjungur Íslendinga greinist þverfagleg samvinna á milli rannsókna- sóknir finnum fyrir miklum stuðningi með krabbamein einhvern tímann á sviða eykur skilvirkni rannsókna og og áhuga almennings á störfum okkar. lífsleiðinni. Krabbamein er í raun sam- hraðar á framförum á sviðinu. Við viljum kynna rannsóknir okkar heiti ólíkra sjúkdóma, sem eiga það fyrir öllum sem áhuga hafa, spjalla og sameiginlegt að hópur fruma líkamans Þétt samstarf svara spurningum. Þannig viljum við tekur að fjölga sér nær stjórnlaust og Árið 1971 skar Bandaríkjastjórn upp ekki eingöngu stuðla að samvinnu mynda æxli. Þessar frumur geta dreift herör gegn krabbameini. Sú stríðsyfir- milli rannsóknaraðila, heldur einnig sér og fjölgað sér á ólíkum stöðum lýsing markar tímamót í krabbameins- við almenning í landinu. líkamans og telst æxlið illkynja þegar rannsóknum þar sem stuðningur við Laugardaginn 14. nóvember verða það hefur innrás í aðra vefi. rannsóknir var efldur til muna í Banda- Samtök um krabbameinsrannsóknir Meðal grundvallaratriða í bættri ríkjunum og önnur lönd fylgdu í kjöl- á Íslandi með opið hús í Iðnó klukkan meðferð krabbameina er að skilja farið. Síðan 1971 hefur skilningur okkar 14-16. Við hvetjum alla til þess að koma Jólatónleikar  Grafarvogskirkj hvaða eiginleikar aðgreina krabba- á eðli krabbameina stóraukist. Þessi og spjalla við vísindamenn, hlusta á meinsfrumur frá eðlilegum frumum ávinningur síðustu hálfrar aldar grund- örerindi um krabbameinsrannsóknir, 28. nóvember k. 17 o 20 · Mið al  mið. líkamans, hvað veldur því að ekki er vallast á því að ráðist hefur verið að skoða veggspjöld og gæða sér á kaffi og hemill á vexti þeirra og hvers vegna þær vandamálinu úr öllum áttum af hendi köku. Þrenns konar bollur Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 fram að jólum. Í þættinum í gær töfraði hann fram þrjár uppskriftir að hinum ólíku bollum, bleikjuboll- um, nautabollum og apabollubrauði. SÍða 2

fallEGiR MUniR Íslenska handverkið er tilvalið í jólapakkann eða bara til að fegra heimilið, að sögn Ölmu Sigrúnar Sigurgeirsdóttur, sér- fræðings safnfræðslu hjá Sjóminjasafninu. MYND/GVA

Jólin við Höfnina Í JólaPaKKann Fallegt og vandað íslenskt handverk verður til sölu um Fögnum helgina á árlegum jólamarkaði Sjóminjasafnsins við Grandagarð í Reykjavík. inn árlegi jólamarkaður Sjóminjasafnsins í til að fegra heimilið. „Við höfum lagt áherslu á að gefa niðurfellingu á tollum um áramótin Reykjavík verður haldinn um helgina í hús­ handverksfólki tækifæri til að koma handverki sínu í Hnæði safnsins við Grandagarð 8 í Reykjavík. sölu. Sumir taka þátt á hverju ári en við reynum jafn­ Þetta er fimmta árið í röð sem jólamarkaðurinn er framt að hafa eitthvað nýtt á markaðinum á hverju Bjóðum strax haldinn en það voru nokkrir starfsmenn safnsins ári. Einnig er reynt að hafa vörur sem eru tilvaldar í sem áttu frumkvæði að honum á sínum tíma. jólapakkann eða sem nýtast sem tækifærisgjafir. Í ár Að sögn Ölmu Sigrúnar Sigurgeirsdóttur, sér­ verða t.d. seldir jólasveinar úr rekaviði, handskornir 15% afslátt fræðings safnfræðslu hjá Sjóminjasafninu og handmálaðir jólasveinar, skartgripir, margs konar og helsta skipuleggjanda markaðarins ullarvara, kerti, tækifæriskort, origami (fram að áramótum) í ár, voru jólamarkaðir farnir að óróar, glasamottur, púðar, barnakjólar skjóta upp kollinum á þessum tíma og smekkir, glervara og margt annað og fannst nokkrum starfsmönnum fallegt.“ safnsins tilvalið að slást í hópinn. Kaffihús safnsins verður einnig „Við vorum þrír starfsmenn, ég opið um helgina þar sem hægt er að ásamt Ingibjörgu Áskelsdóttur og setjast niður með heitan kaffibolla Sigrúnu Ólafsdóttur, sem áttum og fá sér gómsætt meðlæti. Auk frumkvæði að þessum jólamark­ þess verða sýningar safnsins opnar aði. Okkur fannst tilvalið að hafa á sama tíma og boðið verður upp á einn slíkan á Sjóminjasafninu, leiðsögn í varðskipinu Óðni kl. 13, bæði til að gefa handverksfólki 14 og 15. tækifæri til að selja vörurnar sínar Jólamarkaðurinn verður haldinn á í fallegu umhverfi á Grandanum fyrstu hæð safnsins í Betri stofunni en ekki síður til að auglýsa safnið laugardag og sunnudag, milli kl. 10 yfir veturinn þegar færri gestir og 17. Aðgangur er ókeypis á jóla­ koma hingað.“ markaðinn. Fallegt og vandað íslenskt Nánari upplýsingar má finna á vef handverk verður til sölu um Sjóminjasafnsins, www.sjominja­ helgina sem bæði er tilvalið í jóla­ safn.is, og á Facebook undir Sjó­ pakkann að sögn Ölmu eða bara minjasafnið í Reykjavík.

SÆBJÚGNAHYLKI FYRIR HEILSUNA

SkoðiðSkoðiðSkoðið laxdal.is laxdal.is Arctic star sæbjúgnahylki BÍÓSTÖÐIN Skoðið innihalda yfir fimmtíu tegundir af ER Í SKEMMTI- Yfirhafnir næringarefnum, og eru þekkt fyrir: PAKKANUM Vertu vinur á www.laxdal.is VertuFacebook vinur á Facebook • Hátt próteininnihald og lágt fituinnihald LaugavegiLaLaugavegiu g63av e•g S:i 6 3551• S: 63 5544221 •44 S:22 551 4422 • Að minnka verki í liðum og liðamótum • Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda GRÍN, HASAR • Að bæta ónæmiskerfið • Að auka blóðflæði OG RÓMANTÍK • Að koma í veg fyrir æðakölkun • Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húðpróteins og insúlins Á BÍÓSTÖÐINNI

ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, Framleiðandi er Bíóstöðin er hluti af ÞESSI GÖMLU GÓÐU Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar fást á www.arcticstar.is Skemmtipakkanum þar sem Á EINUM STAÐ boðið er upp á kvikmyndir BESTA TÓNLISTIN FRÁ 1960 1985 Arctic Star sæbjúgnahylki fást hjá Lyfju og Apótekniu. allan sólarhringinn.

[email protected] - www.arcticstar.is 365.is | Sími 1817 Síðumúli 31 - 108 Reykjavik - S: 562-9018 / 898-5618 Fólk| matur Bollur Bollur Bollur matarvísir Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í þættinum í gær töfraði hann fram þrjár uppskriftir að hinum ólíku bollum, bleikjubollum, nautabollum og apabollubrauði.

Eyþór Rúnarsson 1 tsk. sambal oelek Sjónvarpskokkur 1 egg BleikjuBollur 50 g hafrar Bakaðar BleikjuBollur með 50 g sellerí (fínt skorið) steiktum hrísgrjónum og 50 g gulrætur (smátt skornar) kóríandersósu Svartur pipar úr kvörn 1 ½ msk. sjávarsalt Bleikjubollur 1 stk. focaccia-brauð 400 g roð- og beinlaus bleikja 1 stk. parmesanostur 1 stk. hvítlauksrif (fínt rifið) Setjið allt hráefnið saman í 1 tsk. sambal oelek skál. Hnoðið það saman með 1 msk. pikklað engifer (fínt höndunum og gerið um 40 g skorið) bollur úr hakkinu. Hitið ofn- 1 msk. kóríander (fínt skorið) inn upp í 200 gráður og setjið 1 ½ msk. raspur bollurnar inn í ofninn í 14 mín. 1 msk. kókos Sjávarsalt Tagliatelle pasta 1 pakki tagliatelle Ítalíu pasta Skerið bleikjuna niður í litla bita og setjið í skál með öllu Sjóðið eftir leiðbeiningum á hinu hráefninu og smakkið til pakka. með saltinu. Hnoðið bollur úr blöndunni (um 30 g bollur) og Tómatchilidressing setjið inn í 180 gráða heitan 1msk. cumin ofninn í 6 mínútur. 1 msk. oregano 1 msk. sambal oelek Steikt hrísgrjón 2 msk. hrísgrjónaedik 2 hvítlauksgeirar (fínt skornir) 1 hvítlauksrif 1 chili rautt (fínt skorið) ½ msk. svartur pipar 1 msk. engifer (fínt skorið) 250 ml tómatar í dós ½ box sykurbaunir 50 ml ólífuolía ½ poki radísur ½ tsk. salt 100 g smjör Setjið allt hráefnið saman í 400 g soðin hrísgrjón blender og vinnið saman í um ½ bréf kóríander 2 mín. 2 msk. salthnetur 1 msk. sesamolía Grillað brokkólí 2 msk. fiskisósa 1 stk. brokkólíhaus 3 msk. sojasósa Sjávarsalt Olía til steikingar Svartur pipar úr kvörn 1 stk. lime Hvítlauksolía Sjávarsalt 2 msk. ristaðar heslihnetuflög- Svartur pipar úr kvörn ur Hitið pönnu með olíu og setj- Svartur pipar úr kvörn ið hvítlaukinn, chili-ið og engi- Parmesan ferið á pönnuna og steikið Skerið brokkólíið í þunnar við vægan hita. Bætið sykur- lengjur eftir endilöngu. Hitið baununum og radísunum út á grillpönnu og setjið brokkólíið ásamt hrísgrjónunum og smjör- á hana og grillið í um 2 mín. inu. Hellið næst fiskisósunni, á hvorri hlið. Takið brokkólí- sesamolíunni og sojasósunni ið af pönnunni og setjið í skál apaBolluBrauð út á pönnuna og bætið í lokin með smá hvítlauksolíu, hesli- salthnetunum og kóríandernum hnetuflögunum og kryddið með út í. Smakkið til með salti og saltinu og piparnum. pipar ef þurfa þykir. Rífið að lokum vel af parm- esan osti yfir allan réttinn. Kóríandersósa 2 stk. hvítlauksrif (fínt skorið) apaBolluBrauð 1 stk. laukur (fínt skorinn) 350 g + 2 msk. hveiti 1 msk. engifer (fínt skorið) 50 g sykur 3 msk. sojasósa 2 ½ tsk. ger 3 msk. hrísgrjónaedik ½ tsk. salt 1 dós kókosmjólk 60 g smjör, ósaltað 2 msk. fínt skorinn kóríander 80 g mjólk 1 stk. lime 60 g vatn Olía til steikingar 2 egg Sjávarsalt 1 tsk. vanilludropar Svartur pipar úr kvörn Hitið pott með olíu í og steikið Kanilsykur laukinn, hvítlaukinn og engifer- 200 g sykur ið saman þar til mjúkt í gegn. 2 tsk. kanill Bætið svo edikinu og sojasós- 150 g smjör, bráðið, til að unni í pottinn og látið sjóða í velta bollunum upp úr 2 mín. Hellið því næst kókosmjólk- Blandið saman í skál 300 g inni ofan í pottinn og látið sjóða í af hveiti, sykrinum, gerinu og um 20 mín. Maukið blönduna með saltinu. töfrasprota og smakkið til með salt- nautaBollur Þeytið eggin saman og leggið inu, piparnum og safa úr einu lime. til hliðar. Setjið smjör og mjólk Bætið í lokin kóríander út í sósuna. saman í pott og hitið við vægan msk. af hveiti saman við deig- Banana- og pekanhne- Setjið rjómann, púðursykurinn, hita þar til smjörið er bráðnað. ið og hnoðið í um 20 gramma tukaramella saltið og vanilluduftið saman Bætið vatninu og vanilludrop- nautaBollur með tómat­ bollur. Dýfið bollunum ofan í ½ lítri rjómi í pott og sjóðið í 35-40 mín. unum út í mjólkina og smjör- chilidressingu, tagliatelle smjörið og veltið upp úr kanil- Stappið bananana saman og ið. Hellið þeirri blöndu síðan 165 g púðursykur pasta og grilluðu Brokkólí sykrinum og setjið í smurt form. setjið út í pottinn og mauk- saman við þurrefnablönduna og ¾ tsk. salt Hefið aftur í um 45 mín. eða ið allt saman með töfrasprota. hnoðið saman í hrærivél. Bætið 1 msk. vanilluduft Nautabollur þar til brauðið hefur tvöfald- Bætið svo ristuðu pekanhnet- eggjunum við smátt og smátt. 2 stk. bananar 600 g eðal nautahakk ast. Bakið við 170°C í 40 mín., unum út í og hellið sósunni yfir Setjið 50 g af hveiti í viðbót 100 g pekanhnetur (ristaðar í 1 hvítlauksrif (fínt rifið) látið brauðið kólna í 20-30 mín. brauðið. ofan í skálina og hnoðið áfram. ofni við 150 gráður í 25 mín.) ½ msk. cumin (malað) Deigið á að vera klístrað. Setj- ½ tsk. stjörnuanís (malaður) ið deigið í smurða skál og látið Uppskriftir úr þáttUm Eyþórs má finna á 1 msk. reykt paprikuduft lyfta sér í klst. Þegar deigið er matarvísi. www.visir.is/matUr 1 tsk. laukduft búið að hefa sig hnoðið þá 2 Sigga Dögg Elísabet Gunnarsdóttir Þrif og tíska á kynfræðingur Trendnet samfélagsmiðlum spurt um diskóglamúr umHverFisvernd, Hugsanavillur í í Fatnaði er ráð um þriF og munnmökum 2 málið í vetur 6 Föt í símann 8 lFöstudagurífið 13. nóvember 2015

Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson Matur er hluti af MenningararfinuM

visir.is/lifid 2 • lÍfIÐ 13. nóvEmBER 2015 Heilsuvísir

GelGju- popp fyrir Hvernig get ég notið Geðheilsuna munnmaka betur?

Þannig er mál með vexti að ég ? get ekki fyrir mitt litla líf leyft mér að njóta þess þegar karlmaður fer niður á mig. Það tekur mig lág- mark tíu mínútur að róa mig niður „Það tekur mig og hætta að vera svona hrylli- lega sjálfsmeðvituð og áhyggju- lágmark tíu mínútur full (er ég asnaleg, hvernig á ég að liggja, er vont bragð o.fl.) og þá að róa mig niður er kauði náttúrulega orðinn ansi og hætta að vera adda Soffía Ingvarsdóttir er þreyttur. Mér finnst þetta rosa- förðunarfræðingur og blaða- lega leiðinlegt af því að ég veit að svona hryllilega maður hjá tískutímaritinu ég get fengið fullnægingu í gegn- glamour. Hún hefur þetta að um munnmök (hef upplifað það) en sjálfsmeðvituð og þessar hugsanaskekkjur eru svo segja um lögin sem hún hlustar hryllilegar. Ertu með einhver ráð? áhyggjufull.“ á þegar hún fer út að hlaupa: „Hlaupa-playlistinn á að vera Svar: Þetta er furðu algengt og „guilty pleasure“. Sá sem segist hugsa margir, hvort sem þeir vera með eitthvað töff á sínum þiggja eða njóta munnmaka, um hlaupalista er að ljúga.“ bragð og lykt kynfæranna. Mig grunar að þetta sé sérstaklega slæmt þegar kemur að píkum því Ex’S & Oh’S umræðan um þær er ekki jákvæð EllE King þegar kemur að lykt. Henni er oft líkt við úldinn fisk eða illaþefjandi Can’t FEEL My FaCE fisk, talað um túrlykt (greinilegt ThE WEEKEnd áhyggjuefni dömubindaframleið- enda sem settu blómalykt í bindin), nEvEr FOrgEt yOu framleidd eru sérstök ilmefni fyrir Zara larsson píkuna og talað um píkulykt sem hOw DEEp IS yOur eitthvað sé að. Hún er ekki lyktar- laus né bragðlaus, ekki frekar en LOvE Calvin harris líkaminn í heild sinni, eða typpi ef On My MInD um það er rætt. Það þarf viðhorfs- ElliE goulding breytingu og aðra umræðuhefð í tengslum við kynfærin, sérstak- Drag ME DOwn lega píkuna, þegar kemur að lykt og bragði. Þú hittir naglann á höf- uðið þegar þú talar um hugsana- SOMEthIng In thE villur. Ef þér líður betur að vera way yOu MOvE nýkomin úr sturtu þá er það allt ElliE goulding í góðu og ekki þarf að skola hana sérstaklega eða sápa, en ef það BLaCk MagIC hentar ekki þá gætir þú bleytt kló- liTTlE Mix settpappír og skeint þér inni á sal- gOOD FOr yOu erni fyrir munnmök, ef áhyggju- sElEna goMEZ efnið er til dæmis útferð. Sumir nota sleipiefni með bragði, ég held pOISOn persónulega að píkubragð fæli riTa ora ekki frá en á leið þinni til að slaka á þá gæti þetta verið tímabundin lausn, allavega tilraun. Svo er líka allt í lagi að ræða þetta við ból- félagann sem getur þá hughreyst þig. Það er erfitt að njóta munn- maka nema einmitt maður leyfi sér að njóta þeirra. vILtu Spyrja uM kynLíF? Ef þú hefur spurningu um kynlíf þá getur þú sent Siggu Dögg póst og spurningin þín gæti birst í fréttablaðinu. [email protected] leyfirðu þér að njóta munnmaka?

lífið mælir með nostra við matinn

Í hátæknisamfélagi þar sem allt gerist á hlaupum þá getur verið gott að rifja upp tímann fyrir frosnar ör- bylgjumáltíðir og hægja aðeins á sér, sérstaklega í matreiðslu. Bókin Sveitasæla kemur þar með kröft- ugt innlegg. Þar er hægt að læra hvernig má gera sinn eigin bjór, salt frá grunni og hvernig megi taka hefðbundin þjóðleg hráefni og setja í nýjan búning. Þessi bók á heima í hverju eldhúsi og er kjörin til að grípa í ef þú vilt gera heimagerða jólagjöf fyrir matgæðinginn í fjölskyldunni.

Útgáfufélag 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 Lífið umsjón Friðrika Hjördís Geirsdóttir [email protected] l ábyrgðarmaður Kristín Þorsteinsdóttir www.visir.is/lifid Hönnun Silja Ástþórsdóttir [email protected] l forsíðumynd Ernir Eyjólfsson auglýsingar Atli Bergmann [email protected] CALVINCALVIN HORNTUNGUSÓFI HORNTUNGUSÓFI 247.600 247.600 TILBOÐSVERÐ TILBOÐSVERÐ kr. kr. 209.900 209.900 / / CORE CORE BORÐ BORÐ 60x60 60x60 cm cm kr. kr. 52.200 52.200 / / PRALINE PRALINE PULLA PULLA 47X47 47X47 cm cm kr. kr. 23.700 23.700

STILLANLEGIRSTILLANLEGIR HNAKKAPÚÐAR HNAKKAPÚÐAR

LUIGI SÓFI 276X162 kr. 316.300 / TILBOÐSVERÐ kr. 268.855 MINIMALMINIMAL KLUKKA KLUKKA kr. kr. 9.980 9.980 LUIGI SÓFI 276X162 kr. 316.300 / TILBOÐSVERÐ kr. 268.855 FINNFINN BORÐSTOFUBORÐ BORÐSTOFUBORÐ 90X150/195 90X150/195 kr. kr. 115.700 115.700

FINNFINN STÓLL STÓLL kr. kr. 17.900 17.900 HYPE STÓLL kr. 35.990 FINNFINN SKENKUR SKENKUR 170 170 cm cm kr. kr. 138.700 138.700 TURTLETURTLE STÓLL STÓLL kr. kr. 239.000 239.000 HYPE STÓLL kr. 35.990

-- SKOÐAÐU SKOÐAÐU ÚRVALIÐ ÚRVALIÐ OG OG MYNDBÖND MYNDBÖND AF AF SÓFUNUM SÓFUNUM INN INN Á Á HEIMASÍÐU HEIMASÍÐU OKKAR OKKAR - -

RECAST UNFURL DELUXE RECAST UNFURL DELUXE RHOMBRHOMB GÓÐ SPRINGDÝNA - RÚMFATAGEYMSLA GÓÐ SPRINGDÝNA GÓÐ SPRINGDÝNA - RÚMFATAGEYMSLA GÓÐ SPRINGDÝNA GÓÐGÓÐ SPRINGDÝNA SPRINGDÝNA - -RÚMFATAGEYMSLA RÚMFATAGEYMSLA SVEFNBREIDD 140X200 - LITUR: GRÁR SVEFNBREIDD 120X200 -LITUR: LJÓSBLÁR SVEFNBREIDD 140X200 - LITUR: GRÁR SVEFNBREIDD 120X200 -LITUR: LJÓSBLÁR SVEFNBREIDDSVEFNBREIDD 140X200 140X200 - -LITUR: LITUR: BRÚNYRJÓTTUR BRÚNYRJÓTTUR kr. 129.900 / TILBOÐSVERÐ kr. 116.910 kr. 128.900 / kr. 129.900 / TILBOÐSVERÐ kr. 116.910 kr. 128.900 /TILBOÐSVERÐ TILBOÐSVERÐ kr. kr. 109.565 109.565 kr.kr. 139.900 139.900 / / TILBOÐSVERÐ TILBOÐSVERÐ kr. kr. 118.915 118.915

BÆJARLINDBÆJARLIND 1616 KÓPAVOGURKÓPAVOGUR SÍMISÍMI 553553 71007100 WWW.LINAN.ISWWW.LINAN.IS OPIÐOPIÐ MÁNUDAGAMÁNUDAGA TILTIL FÖSTUDAGAFÖSTUDAGA 1111 -- 1818 LAUGARD.LAUGARD. 1111 -- 1616 4 • LÍFIÐ 13. nóvember 2015

Hefur þú prófað að gera þitt eigið salt?

Sigga Dögg ferðamanna er nefnilega matur,“ blaðamaður segir Gísli. [email protected] „Við eigum vinnustofu á Blöndu­ ósi í gamla bænum þar sem við nga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli eyðum sumrunum. Þar höfum við Egill Hrafnsson eru matgæð­ tekið á móti frönskum ferðamönn­ ingar af hjartans lyst og nostra um. Þeim finnst gaman að koma við mat frá því að búa hann til, inn á íslenskt heimili og sjá hvern­ rækta hann, elda hann og borða ig við lifum og þar fræðum við Ihann. Þau hafa skrifað, ljósmynd­ ferðamennina un íslenska og nor­ að, hannað og gefið út fimm mat­ ræna matarmenningu og ­sögu, reiðslubækur; eru ljósmyndari, auk þess að kynna svæðið og bæk­ grafískur hönnuður, bæði leiðsögu­ urnar okkar. Fyrir norðan höfum menn. Þau eru að láta drauminn við unnið bækurnar okkar en nátt­ rætast með stofnun ferðaþjónustu­ úran þar hefur veitt okkur inn­ fyrirtækis þar sem þau nýta sína blástur,“ segir Inga sérþekkingu á mörgum sviðum. „Við höfðum unnið mikið í matar tengdum verkefnum s.s. aug­ Frakkar gera kröfur um gæði lýsingum, bókaútgáfu, fjölmiðlum, Á dögunum kom út ný bók eftir en okkar fyrsta bók kom út 2011. Ingu og Gísla á frönsku um nor­ Það var óvenjuleg matreiðslu­ ræna matargerð í Frakklandi. Þau bók − ekki var bara byggt á upp­ sátu þar á skólabekk um árabil, skriftum heldur byggðist á hún á tala frönsku og þekkja land og þjóð okkar hugmyndum um mat og lífs­ vel svo það lá beint við að koma sér stíl í breiðu samhengi, þar sem við á framfæri á þeim markaði. gáfum hugmyndir um ræktun og „Þegar við stigum þetta skref, hvernig ætti að safna og veiða og að gefa út bækur í okkar nafni, hvöttum fólk til að elda mat frá vildum við láta reyna á útgáfu er­ grunni og horfa til náttúrunnar,“ lendis. Við höfðum fengið margar segir Gísli. Bókin Góður matur fyrirspurnir frá útlendingum sem gott líf − í takt við árstíðirnar, féll höfðu séð bækurnar okkar. Það í góðan jarðveg hjá lesendum og gekk hægt í byrjun svo við tókum var jafnframt tilnefnd til Íslensku málin í okkar hendur og þá fóru bókmenntaverðlaunanna. Ári hlutirnir að gerast. Við nýttum seinna kom bókin „Eldað og bakað okkur einfaldlega franska tengsla­ í ofninum heima“ sem var tilnefnd netið okkar til að ná fundi útgáfu­ til verðlauna Hagþenkis. Fyrir síð­ fyrirtækja. Fyrsti fundurinn var ustu jól kom bókin „Sveitasæla“ hjá því útgáfufyrirtæki sem okkur út. „Í bókunum leitumst við við að leist best á en það er alþjóðlegi út­ finna hráefni sem eru aðeins öðru­ gáfurisinn Hachette. Þau læstu vísi − þú færð þau kannski ekki bara klónum í okkur á fyrsta fundi í búðunum, en þetta eru spenn­ og við lögðum strax drög að fyrstu andi hráefni í matargerð án þess verkefnunum með þeim,“ segir að vera dýr, þetta eru gæðahráefni Gísli kíminn. „Samstarfið hefur sem þarf að elda af alúð,“ segir gengið einstaklega vel og lærdóms­ Inga. Það ætti að vera hverjum ríkt að vinna fyrir svona stóran ljóst sem blaðar í gegnum þessar markað. Vinnsluferlið var mjög bækur að hér er nostrað við hvert skemmtilegt og franska samstarfs­ smáatriði og eru bækurnar komn­ fólkið kom m.a. til Íslands til þess ar til að vera sem hluti af matar­ að heimsækja okkur og fylgjast söguarfi þjóðarinnar. með vinnslunni.“ Inga og Gísli eru nýkomin frá Gísli egill Hrafnsson og Inga elsa bergþórsdóttir, höfundar fjölmargra matreiðslubóka og matgæðingar miklir. FréttabLaÐIÐ/ernIr Frakklandi þar sem þau fylgdu menningararfur í matnum nýju bókinni, La cuisine Scand­ ar mat,“ segir Gísli. „Það er svo ekki ætti að koma neinum á óvart Matarsögu Íslands eru gerð skil inave, úr hlaði. Í bókinni, sem er „Sú yngri neitar að borða áhugavert að sjá að ef þú ferð inn hversu sterkar skoðanir þær hafa í bókinni, „Into the North“ sem persónuleg matreiðslubók þeirra, á franskt heimili þá er fólk ekki að á mat. „Þær eru algjörir sælker­ er ætluð ferðamönnum. Matur og hafa Ísland, íslenskt hráefni, nátt­ brauðost, hún segir að eyða miklu í húsbúnað eða flotta ar, við erum kannski ekki alveg matarsagan er þeim hugleikin en úran og nærumhverfi þeirra fyrir fína bíla eða fín föt en fólki finnst að ala þær rétt upp,“ segir Inga og þau hjón hafa tekið á móti frönsku­ norðan stór hlutverk. Bókin dett­ þetta sé ekki ostur heldur það ekki tiltökumál að eyða fjár­ brosir. „Sú yngri neitar að borða mælandi ferðamönnum í yfir tutt­ ur beint inn á gjafabókamarkaðinn bara plast, hún vill bara munum í góð vín og góðan mat. Það brauðost, hún segir að þetta sé ekki ugu ár. „Við höfum ástríðu fyrir fyrir jólin. „Þannig að í ár verð­ er svolítið öðruvísi en við þekkjum ostur heldur bara plast, hún vill því að miðla sérþekkingu okkar um við í miðju jólabókaflóðinu í alvöru franska osta og á Norðurlöndunum, þetta er bara bara alvöru franska osta og elsk­ áfram með áherslu á íslenskt hrá­ Frakklandi og öðrum frönskumæl­ allt önnur menning, það er sama ar geitaost og er mjög hrifin af efni, náttúru og matargerð. Sér­ andi löndum. Það er sérstök tilfinn­ elskar geitaost.” hvern þú hittir í Frakklandi, þið ostum úr ógerilsneyddri mjólk sem staða íslenskra hráefna, fiskveið­ ing að ganga inn af breiðstrætum getið talað saman í marga klukku­ hún fær í Frakklandi. Hún borð­ ar, landbúnaður og ferðaþjónusta Parísarborgar í helstu bókabúðir tíma um mat, þetta er umræðuefni ar ekki það sem hún kallar búða­ allt á þetta að geta stutt hvað við borgarinnar og sjá sínu eigin sköp­ in mikið við vini okkar þar, förum sem allir tala um af hjartans lyst,“ sveppi heldur vill bara villisveppi. annað. Tækifærin eru gríðarleg ef unarverki stillt upp á besta stað,“ reglulega í heimsókn þangað, segir Inga. Við finnum fyrir mikl­ Í því ljósi eru eflaust áhugaverðar vel er haldið á spöðunum, en okkur segir Inga ánægð. þekkjum landið vel og menning­ um áhuga í Frakklandi fyrir nor­ samræður skólafélaganna um hvað finnst sem margir séu sofandi á „Frakkland er sem okkar annað una,“ segir Inga. „Þetta er náttúru­ rænum mat og hráefnum til matar­ var í kvöldmatinn á hverju heim­ vaktinni. Stór hluti af upplifun heimaland og við ræktum tengsl­ lega höfuðland heimsins hvað varð­ gerðar og ekki spurning að íslensk ili. „Júlía verður voðalega hissa matargerð og hráefni eiga að geta þegar hún kemst að því að skóla­

Myndaalbú M staðið þar fremst meðal jafninga félagarnir hafa ekki borðað geit hvað varðar gæði og sérstöðu. eða kanínu,“ segir Inga. Fjölskyld­ an aðhyllist matarmenningu sem er mikið í umræðunni um þess­ Ungar að aldri en með ar mundir; staðbundin og rekjan­ þroskaða bragðlauka leg hráefni, beint frá býli, þau Gísli og Inga eiga tvær dætur, þær rækta sjálf grænmeti og jurtir, Telmu Líf, fjórtán ára og Júlíu Sól­ leggja áherslu á að elda frá grunni veigu, níu ára. Júlía er að læra og nota oft óhefðbundin hráefni frönsku að eigin frumkvæði. „Hún og snara hefðbundnum hráefn­ hefur mikinn áhuga á Frakklandi um í nýjan búning eða gefa þeim og í raun bara barði í borðið og nýtt hlutverk. Bækur og boðskap­ sagðist vilja fara og læra frönsku ur Gísla og Ingu eiga fullt erindi í vetur svo það er hennar tóm­ inn á hvert heimili og eru hluti af stund um þessar mundir,“ segir breyttri nálgun að matvælum og Inga stolt. Báðar eru stúlkurnar matreiðslu. Það verður spennandi mikið fyrir mat og hafa þróað með að fá frá þeim fleiri bækur í fram­ sér smekk fyrir góðum mat. „Þær tíðinni og mikilvægur þáttur í að hafa lifað og hrærst í þessu öllu varðveita og auka veg matarmenn­ Hér má sjá Ingu ásamt dætrum sínum á blönduósi og eru myndirnar úr bókum þeirra hjóna. saman með okkur,“ segir Gísli svo ingar landans. ÖRLAGASAGA einstakrar listakonu

Dramatísk og heillandi saga Nínu Sæmundsson, fyrsta íslenska kvenmyndhöggvarans.

Tilboðsverð: 6.999 kr. Fullt verð: 8.499 kr.

Tilboðið gildir til og með 19. nóvember. 6 • LÍFIÐ 13. nóvember 2015

Isabel Marant býður upp á diskókúlur glimrandi Skínandi gott silfurpils. Þegar rökkva tekur er tilvalið að lýsa upp skammdegið með skínandi fatnaði og fylgihlutum. Elísabet Gunnars biðtími frá sýningunum og þar vorinu, bæði í fatnaði og fylgi- trendnet.is til nota á klæðin er erfiður mörg- hlutum. Þetta er efnisáferð sem um og því er gaman að pikka út undirritaðri þykir ekki síður eitthvað sem hægt er að nota nú passa vel á veturna, enda nokkuð þegar. köld stemning yfir henni. Skínum Tískuvikur stórborganna sýna Þegar flett er í gegnum mynd- eins og diskókúlur á vetrarsam- okkur á þessum árstíma fatalínur ir frá ólíkum tískupöllum má sjá komunum sem fram undan eru. sem ætlaðar eru næsta sumri og glampann af skínandi silfurklæð- Tíundi áratugurinn ætlar engan má þar strax sjá áberandi trend um, útfærðum á ýmsan máta. enda að taka miðað við það sem sem eru gegnumgangandi. Þessi Málmgljái verður áberandi með meðfylgjandi myndir sýna!

Maison Martin Margiela er með puttana á púlsinum þegar kemur að fylgi- Þessir skór hlutum. frá Loewe eru ekkert til að skammast sín fyrir. Jólakjóllinn í ár er frá Lanvin.

STÖÐ 2 MARAÞON FYLGIR ÁSKRIFT Þessar buxur AÐ SKEMMTI- frá Loewe PAKKANUM! vekja svo sannarlega athygli. MÁN.–FIM. kl. 21:30 á KLOVN Gullstöðinni MARAÞON Allar seríurnar af Klovn eru komnar á Stöð 2 Maraþon. Njóttu þess að horfa á þátt eftir þátt af fáránlegu gríni þegar þér hentar. 1.000 klst. af sjónvarpsefni á Maraþoninu.

365.is Sími 1817 Helgarfjör Peysukápur áður 16.990 nú 9.990 kr. Úlpur áður 14.990 nú 9.990 kr. 30% afsláttur af öllum vörum aðeins þessa helgi

Ullarkápur áður 19.990 nú 13.990 kr.

Síðar peysur áður 14.990 nú 9.990 kr.

Ponsjó M/ hettu áður 11.990 Gallabuxur áður 14.990 nú 8.390 kr. nú 9.990 kr.

Fleiri myndir á Facebook Lífið

vefsíðan cleanmama.net Allt svo hreint og fínt Á vefsíðunni Cleanmama er að finna frá- bærar upplýsingar og tillögur að því hvernig megi einfalda heimilisþrif. Ekki nóg með það að á síðunni er að finna frábærar hugmyndir heldur er þar einnig að finna uppskriftir að umhverfisvænni hreinsivökvum til ýmissa nota. Clean- mama er líka búin að búa til alls kyns lista sem einfalda þátttöku heimilisfólks- ins í þrifunum og svo er hún með frá- bæra punkta fyrir heimilisbókhaldið. /barbiestyle Í anda Barbie Réttu upp hönd sem áttir Barbie- dúkku í æsku! Þeir sem enn hafa áhuga á dúkkunni ættu að vita að hún er komin með sína eigin Instagram-síðu. Þar ferðast hún heimshorna á milli ásamt vinkonum sínum. Síðan er á vissan hátt bráð- fyndin en samt sem áður ekki laust við að mann langi í sumar tískuflík- urnar sem hún klæðist − verst að HELGARSPRENGJA maður passar ekki í þær. 20-70% afsláttur af öllum vörum

/umbudabylting Bylting gegn umbúðum Hver kannast ekki við að ætla að kaupa sér tómat í matvöruverslun en geta bara fengið fjóra innpakk- aða í plast og frauðbakka? Þessi síða er til að vekja íbúa Íslands til umhugsunar um umbúðaflæmi og óþarfar umbúðir. Þú getur verið með. Taktu vörurnar úr óþarfa um- búðum og skildu eftir í búðinni til að sýna mótmæli í verki. Þetta er einn mikilvægur liður í umhverfis- vernd. Svo getur þú sent síðunni ábendingar um verslanir og þjón- ustu sem mætti vanda sig betur. PONSJÓ app vikunnar Verð áður 13.900 kr.- Nú aðeins 9.900 kr.- ÓTRÚLEGT ÚRVAL

stylebook Fötin í símann Áttu aldrei neitt til að fara í eða finnst þér erfitt að finna til föt á morgnana? Flestir kannast líklega við þetta og upplifa ansi oft. Style- book er svolítið sniðugt app sem hjálpar þér að koma skipulagi á skápana. Þar geturðu tekið mynd- ir af þeim samsetningum sem þér finnst virka og nýtt þér síðar. Þú getur líka safnað saman hugmynd- um og innblæstri af netinu. Þá er bara að koma sér af stað og skipu- leggja.

4 | SMÁAUGLÝSINGAR | 13. nóvember 2015 FÖSTUDAGUR 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími Allar smáauglýsingar smáauglýsingar er opinn alla virka daga frá 8-17 vikunnar á visir.is [email protected] / visir.is

BÍLAR & Bílar til sölu Garðyrkja KEYPT FARARTÆKI RAUÐUR KONUBÍLL. & SELT Opel Corsa 1,2, árg ‘02, 4 dyra, nýtt í bremsum og nýjir gormar að framan. Ný smurður. Verð 450 þús. S: 660 1380 Óskast keypt Bílar óskast

KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. BÍLL ÓSKAST Á 25-250þúS. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg Hyundai i30 Wagon Dísel Árgerð 2015. Má þarfnast lagfæringa. viðskipti. Aðeins í verslun okkar Ekinn 29þ.km. Beinsk. Hiti í sætum, Hringdu S. 615 1815 eða sendu Laugavegi 61. A/C o.m.fl.. Flott eintak á staðnum. sms. Jón og Óskar - jonogoskar.is Verð 2.990.000kr. Raðnr 157793. Sjá á BMW X5 xdrive30d 3.0d e70 www.stora.is s. 552-4910. 30d. Árgerð 2012, ekinn 80 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 8.890.000. Rnr.991374. JÓLATRé Í POTTI Skógræktarfélag Mosfellsbæjar er að selja lifandi jólatré í potti. Tilvalið til LÍTIÐ EKINN!!! Sendibílar skreytinga utandyra fyrir jólin. www. STAÐGREIÐUM OG LÁNUM TOYOTA Rav4. Árgerð 2006, ekinn skogmos.net og S:866-4806 og 867- úT Á: GULL, DEMANTA, aðeins 96þ.km., sjálfskiptur. Flott 2516 eintak! Verð 2.190.000. Rnr.250262. VÖNDUÐ úR OG MÁLVERK! Til sýnis og sölu á Bílalíf, Kletthálsi 2, Hringar, hálsmen, armbönd, s:562-1717. Bókhald Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! Hyundai i10 Comfort Árgerð 2015. Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og Ekinn 25þ.km. Beinsk. 4 ár eftir af stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð www.kaupumgull.is ábyrgð. Flott eintak. Er á staðnum. á sanngjörnu verði. Bókhald og Opið mán - lau 11-17, TOYOTA Land cruiser 150 vx. Árgerð Tilboðsverð 1.750.000kr. Raðnr þjónusta ehf. Sími 511 2930. Kringlan - 3. hæð 135091. Sjá á www.stora.is 2014, ekinn 52 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. (Hagkaupsmegin) Verð 10.690.000. Rnr.991568. Málarar Upplýsingar í síma 661 7000 REGNBOGALITIR Málningarþjónusta, vönduð GULLMOLI - EK.57þ.!!! vinnubrögð og snyrtimennska. Sími Allar stærðir sendibíla. Nýja 891 9890 [email protected] TOYOTA Rav4. Árgerð 2006, ekinn Sendibílastöðin sími 568-5000. Sjónvarp aðeins 57þ.km., sjálfskiptur. Einn eigandi, toppeintak! Alltaf skoðaður Búslóðaflutningar án athugasemda. Verð 2.270.000. Hjólbarðar Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ Rnr.250261. Til sýnis og sölu á Bílalíf. öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. Ford Explorer Limited V8 Árgerð 2007. Ert þú að flytja? Búslóðafl., - S. 552 7095. Ekinn 177þ.km. Sjálfsk. 6 manna. fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór MERCEDES-BENZ A 180 CDI. Árgerð Leður. Sóllúga o.m.fl.. Er á staðnum. bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. 2014, ekinn 27 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 1.980.000kr. Raðnr 135030. Sjá á S. 894 4560 www.flytja.is flytja@ Verð 4.290.000. Rnr.240879. www.stora.is flytja.is HEILSA Stóra bílasalan Kletthálsi 2, 110 Reykjavík Húsaviðhald Sími: 5861414 http://www.stora.is

VERÐ AÐEINS 490þ !!!! Nudd MERCEDES-BENZ SPRINTER 412D 17 MANNA. Árgerð 1998, DÍSEL, 5 gírar. FRÁBæR DEKKJATILBOÐ VERÐ AÐEINS 490Þ.KR. 100% LÁN MÖGULEGT Rnr.127037. TIL SÝNIS Ný og notuð dekk í miklu úrvali. OG SÖLU HJÁ BÍLALÍF BÍLASÖLU - Tökum notuð dekk uppí ný. VAKA S: Kia Sportage EX 4wd. Árgerð 2013, 567 6700. SÍMI 562-1717 ekinn 102 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 4.250.000. Rnr.991539. 5 ár eftir Bílalíf af verksmiðjuábyrgð. Klettháls 2, 110 Reykjavík Varahlutir Sími: 562 1717 ASKJA notaðir bílar Opið 10-18 virka daga Kletthálsi 2, 110 Reykjavík www.bilalif.is Sími: 590 2160 TANTRA NUDD www.notadir.is Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Rvk. S.698 8301 www.tantra-temple.com 33” BREYTTUR NISSAN TERRANO. ‘04, ek 138 þ, dísel, beinsk. Ásett 1.480þ #450411. HÚSNÆÐI S: 580-8900 Nudd

NUDD Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. GEFÐU Sími 695 9434, Zanna. Húsnæði í boði Spádómar www.LEIGUHERBERGI.IS Honda CR-V Elegance, 5/2014, ek 52 VATN 4X4 Á FLOTTU VERÐI þús km, sjsk, bensín, ásett verð 4890 SPÁSÍMI 908 6116 Dalshraun 13 Hafnarfirði þús, er á staðnum raðnr 220309. gjofsemgefur.is HYUNDAI TERRACAN. ‘06, ek 294 þ, dísel, beinsk. Tilboð 680þ #104130. S: Ástir, fjármál og heilsa. Einkatímar í s. 823 6393 Sirrý. Funahöfða 17a-19, Reykjavík 100 bílar ehf 9O7 2OO3 580-8900 Í miðbæ Mosfellsbæjar, Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi Sími: 517 9999 Rafvirkjun Opið 10-18.00 virka daga. Lokað VERÐ FRÁ 55.000 á mán. Rent a á laugard. RAFLAGNIR OG room price from 55.000 kr. per www.100bilar.is ÞJÓNUSTA DYRASÍMAKERFI S. 896 6025 month. Tilboð dyrasímakerfi, töfluskipti. gsm 777 1313 Löggildur rafverktaki. rafneisti@ simnet.is til sölu [email protected] RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. S. SNJÓTILBOÐ!!! 663 0746. SUZUKI JIMNY. ‘04, ek 237 þ, beinsk. Pípulagnir Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. Ford Econoline 4x4 árg 1988 Ásett 590þ #104141. S: 580-8900 Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. [email protected] TIL LEIGU Á AÐEINS 1000 Ek.160þús. Sjálfskiptur. ÁRATUGA REYNSLA KR FM! 9 manna. Læstur að Tökum að okkur almennt viðhald og 129 - 5000 fm bil með allt að 9 breytingar. Pípulagningaþjónustan Ró Viðgerðir m lofthæð, stórar innkeyrsludyr, aftan. 4 nagladekk. ehf. s. 780 3939 góð malbikuð lóð, og greið 4 heilsársdekk. Heimilistæki - Viðgerðarþjónusta. aðkoma. Sækjum og skilum. Casa-Raf ehf S. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Aukamiðstöð. Hreingerningar 845 5976 1 eigandi. Bekkur fylgir. í s. 661 7000 Ásett verð 1.590.000.- MEÐ STÖÐUGLEIKAKERFI Rnr.287832 AUDI A4 NEW. ‘08, ek 116 Þ, sjálfsk. Save the Children á Íslandi Ásett 1.990þ #440148. S: 580-8900 Atvinnuhúsnæði Borgarbílasalan Funahöfða 1, 110 Reykjavík Hreingerningar - Bónun - Bónleysing GÓÐ FJÁRFESTING Bíldshöfða 5 Sími: 580 8900 Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn Til sölu mjög góð 50 m2 atvinnubil í thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir Steinhellu 14, Hfn. Góð lán - auðveld www.bilahollin.is og vanir menn. kaup. Verð frá: 9,9 m S: 661-6800 FÖStUdAGUR 13. nóvember 2015 | SMáAUGLÝSINGAR | 19

Byggingafélagið Háhús getur bætt KK leitar kynna við heitan KK. Rauða Geymsluhúsnæði ATVINNA við sig verkefnum úti og inni, góð Torgið, s. 905-2000 eða 535-9920, fasteignir og vönduð þjónusta Sími. 8440454- augl.nr. 8473 Krisján GEYMSLULAUSNIR.IS Íslensk nuddkona býður upp á gott Upphitað og vaktað geymslurými. nudd. Rauða Torgið, s. 905-2000 eða Verð frá 2900kr.mán. SÆKJUM OG Atvinna óskast 535-9920, augl.nr. 8613 Hverfisgata 56 SENDUM. S: 615-5005 Gengið inn í gegn um port á Laugarvegi 39 FYRStI MáNUðUR FRíR Atvinna í boði VANtAR þIG SMIðI, www.GEYMSLAEIt t.IS MúRARA, MáLARA EðA Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2. jáRNAbINdINGAMENN? Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500 Höfum á skrá menn sem óska GEYMSLURtILLEIGU.IS VEISLAN eftir mikilli vinnu og geta hafið störf nú þegar. Nýjar sérhannað 300 geymslur, stærðir Óskar eftir bílstjóra. 100% vinna 1,7-10 fm. Tilboð: Fyrsti mánuðurinn og önnur hver helgi. Þarf að vera Proventus starfsmannaþjónusta frír. Aðgangur 24 tíma sólarhrings, hraustur ,hress, og stundvís. - Proventus.is S. 782-8800 upphitað og vaktað. Smiðjuvegur 4 Kópavogi. S: 4143000. Umsóknir sendist á andrea@ veislan.is www.bUSLodAGEYMSLA.IS Ábendingahnappinn Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr TILKYNNINGAR má finna á mán. Langtímasamningur í boði. S. www.barnaheill.is OPIÐ HÚS Í DAG 567 4046 & 892 0808. föstudaginn 13.nóv kl.17:00-18:00 GEYMSLUR.coM LEbowSkI bAR Bókaðu skoðun: Mjög vel staðsett íbúð á rólegum stað Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og óskar eftir að ráða fólk í Helgi Jónsson Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 sal í kvöld og helgarvinnu í aðstm. fasteignasala í hjarta miðborgarinnar. vetur. Hentar mjög vel fyrir sími: 780 2700 Húsið er 142,2fm á tveimur hæðum. Einkamál [email protected] skólafólk. Einnig vantar okkur 3 svefnherbergi með möguleika vana barþjóna á helgarvaktir. Save the Children á Íslandi Aldurstakmark er 20 ára. kk/kk + kk Nánari upplýsingar veitir á bæta við því 4. Gunnar S. Jónsson Stór stofa og borðstofa. Umsóknir ásamt mynd sendist á Tveir karlmenn, par, vilja kynnast KK löggiltur fasteignasali [email protected] eða KK+KK pari. Rauða Torgið, s. 905- sími: 899 5856 Suður svalir Verð: 69,9 millj. 2000 eða 535-9920, augl.nr. 8865 [email protected] 569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is

skemmtanir - með þér alla leið -

tilkynningar

BOLTINN Í BEINNI

Auglýsing vegnaAuglýsing úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinueftir umsóknum 2013/2014 um sbr. aflaheimildir reglugerð um fyrirúthlutun Hamraborg 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 2166 • www.catalina.is opinberbyggðakvóta sjóstangaveiðimót, til fiskiskipa nr. 665,skv. 10. 2. júlí mgr. 2013 6. “Best geymda leyndarmál Kópavogs” gr. laga nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða Auk reglugerðarinnar er vísaðm.s.br. til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 1054/2013 í Stjórnartíðindum.Auglýst er eftir umsóknum um vilyrði vegna aflaskrá­ Leikir heLgarinnar ningar vegna opinberra sjóstangaveiðimóta sem gLæstar vonir frá BíLdudaL Endurauglýstáætlað er er að eftir halda umsóknum á yfirstandandi fyrir neðanskráð fiskveiðiári, byggðarlög: sbr. Akureyrarbæreglugerð nr.(Grímsey 969/2013, og umHrísey) skráningu afla á opinberum Gísli Ægir Ágústs., sjóstangaveiðimótum. Laugardaginn 14. nóv Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við Matthías, vinnsluaðila,Skilyrði þess á eyðublöðum að afli sem sem veiðist er að á finnasjóstangaveiðimóti á heimasíðu 17:15 Barcelona - HC Vardar stofnunarinnarskráist ekki til(fiskistofa.is), aflaheimilda ogskips þar ereru að ofangreindar vilyrði Fiskistofu reglur Steinþór Guðjóns., einnig aðgengilegar.vegna aflaskráningar hafi verið aflað. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember nk. og skulu Ásmundur Jóhanns. Umsóknarfresturumsóknir ersendar til og Fiskistofu, með 16. desember Dalshrauni 2013. 1, 220 spila um helgina. Hafnarfirði á sérstöku eyðublaði sem finna má á heimasíðu Fiskistofa,stofnunarinnar, 29. nóvember http://www.fiskistofa.is/. 2013. Allir velkomnir Með umsókn skal fylgja kostnaðaráætlun fyrir http://www.facebook.com/cafecatalina mótshaldið, samþykktir félagsins, upplýsingar um reglur Heimilismatur í hádeginu virka daga • Eldhúsið opið alladaga til kl. 21:00 • Boltatilboð • Snyrtilegur klæðnaður áskilinn um félagsaðild og ársreikningar.

tilkynningar Myndlistarmenn Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Kópavogi. Rithöfundar Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Kópavogi. Tónlistarmenn

Menningar- íþrótta- og frístundanefnd Hveragerðisbæjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði. Dalsmári 13. Tennishöllin. Breytt deiliskipulag. Íbúðarhúsið er búið öllum húsgögnum og eldunartækjum. Gestalistamenn fá endurgjaldslaus afnot af húsinu. Á fundi bæjarstjórnar 13. október 2015 var samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir Dalsmára 13. Í breyting- unni felst að byggt er við núverandi Tennishöll við Dalsmára 13 til austurs sem nemur 44,5 m x 49,0 m eða tæpum 2.200 m². Í viðbyggingu verða tveir nýir tennisvellir en fyrir eru þrír vellir í núverandi húsnæði. Mænishæð viðbyggingarinnar verður hin sama og á Óskað er eftir skriflegum umsóknum, sem sendist til núverandi byggingu þ.e. 10 metrar miðað við aðkomuhæð og vegghæð er áætluð 6 metrar. Milli Tennishallarinnar og viðbyggingar menningar- og frístundafulltrúa Hveragerðisbæjar, kemur létt tengibygging á tveimur hæðum fyrir áhorfendapalla og búningsaðstöðu. Gert er ráð fyrir dvalarsvæði til suðurs sem nýtist Sunnumörk 2, 810 Hveragerði eða rafrænt til sem fjölnota almenningsrými. Tré verða gróðursett við norður- og austurhlið viðbyggingar og núverandi gróður við norðurhlið [email protected]. Tennishallarinnar helst óbreyttur. Lóðarmörk breytast svo og fyrirkomulag bílastæða. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:2000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum í mkv. 1:500 og 1:1500 dags. 13. október 2015. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Í umsókn þarf að koma fram æskilegt dvalartímabil og að hverju listamaðurinn hyggst vinna meðan á dvölinni Ofangreind tillaga verður til sýnis á skipulags- og byggingardeild Umhverfissviðs Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:30 til 16:00 stendur. mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00, frá og með 16. nóvember 2015. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Athugasemdir eða Úthlutun dvalartímabila mun fara fram ábendingar skulu hafa borist skriflega skipulags- og byggingardeild Umhverfissviðs, Fannborg 6, 200 Kópavogi eða á netfangið [email protected] eigi síðar en kl. 15:00 mánudaginn 11. janúar 2016. frá janúar n.k. til og með desember 2016, mánuð í senn. Nánari upplýsingar hjá menningar- og frístundafulltrúa Skipulagsstjóri Kópavogs s. 483 4000

Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Hveragerðisbæjar www.hveragerdi.is Umsóknarfrestur er til 30. nóvember n.k. kopavogur.is 20 S port ∙ f r É ttA blAðið 13. nóvember 2015 f ÖSt UDAGUr

sport Nýjast Sprækir Þórsarar unnu fjórða sigurinn í röð olísdeild karla

Fram - ÍBV 26-21 Markahæstir: Arnar Freyr Ársælsson 9 (11), Þorgrímur S. Ólafsson 6 (9) – Kári Kristján Kristjánsson 6 (8), Andri H. Friðrikss. 6 (9).

akureyri - afturelding 25-20 Markahæstir: Kristján Orri Jóhannsson 7 (10), Bergvin Þór Gíslason 6 (11) – Gunnar Þórsson 6/5 (8/5), Birkir Benediktsson 5 (9).

ÍR - FH 24-31 Markahæstir: Sturla Ásgeirsson 7, Arnar Birkir Hálfdánsson 5 – Einar Rafn Eiðsson 7, Ásbjörn Friðriksson 6.

Grótta - Víkingur 25-24 Markahæstir: Daði Laxdal Gautason 7, Aron Dagur Pálsson 5 - Atli Karl Bachmann 10.

Fram vann sinn sjötta sigur í röð og ÍR tapaði sínum áttunda í röð. Grótta vann nýliðaslaginn og sigur Akureyrar þýðir að Víkingur er lang- neðstur í deildinni.

Efst Neðst Valur 20 Grótta 10 Haukar 16 FH 10 Fram 16 Akureyri 8 ÍBV 12 ÍR 8 Afturelding 12 Víkingur 2

olísdeild kvenna

Grótta - Fjölnir 41-11 Markahæstar: Anna Katrín Stefánsdóttir 16, Unnur Ómarsdóttir 7 – Berglind Benedikts- dóttir 4.

Valur - Haukar 27-24 Markahæstar: Kristín Guðmundsdóttir 13, Þórsarar upp í þriðja sætið Stjarnan er enn að hiksta í Domino’s-deild karla en liðið tapaði í gær fyrir sprækum Þórsurum frá Þorlákshöfn á heima- Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 5 – Maria De velli. Þetta var fjórði sigur Þórs í röð og breytti litlu þótt Ragnar Nathanaelsson hafi haft hægt um sig í gær. FRéTTaBlaðið/ERNiR Silve 6, Ragnheiður Ragnarsdóttir 5.

Aðeins tvö stig skilja að efstu fimm lið deildarinnar. Haukum mistókst þó að jafna topplið ÍBV að stigum í gær en Valur komst upp í fjórða sætið. Grótta fór upp að hlið Fram í Baráttan hefst um farseðlana öðru sæti deildarinnar.

Undirbúningur íslenska landsliðsins fyrir lokakeppni EM næsta sumar hefst í kvöld. Þá mætir Ísland liði Domino’s-deild karla Pólverja ytra. Nýir menn fá tækifæri. Fyrsta tækifæri drengjanna í baráttu um farseðilinn til Frakklands. KR - Snæfell 103-64 Stigahæstir: Michael Craion 23 (15 frák., fótbolti „Það er Liverpool-veður hefur meira og minna allt gengið upp um hefst í kvöld og þeir sem fá tæki- Breiddin er fín 6 stoðs.), Björn Kristjánsson 16 – Sherrod hérna. Þoka og smá suddi en samt hjá okkur. Svo hefur verið virkilega færi núna og næsta þriðjudag gegn Íslenska liðinu hefur ekki gengið neitt Wright 18 (8 frák.). hlýtt,“ segir yfirvegaður landsliðsþjálf- góð liðsheild og góður andi í hópnum. Slóvökum verða að vera á tánum því sérstaklega vel í vináttulandsleikjum ari, Heimir Hallgrímsson, eftir æfingu Það er því kærkomið að fá núna tæki- tækifærin til að sýna sig og sanna á síðustu árum. Leikirnir núna hafa Tindastóll - Höttur 80-75 landsliðsins í Varsjá í gær. færi til þess að gefa nýjum mönnum verða af skornum skammti. þó miklu meiri merkingu í ljósi þess Stigahæstir: Darrel Lewis 20 (5 frák., 7 Strákarnir hans Heimis og Lars tækifæri og enn betra að það sé gegn hvað verið er að keppa um: Farseðil til stoðs., 5 stolnir), Helgi Rafn Viggósson 15 – Lagerbäck eiga erfitt verkefni fyrir svona sterkum andstæðingum,“ segir Fá tækifæri til að sanna sig Frakklands. Tobin Carberry 28 (8 fráköst). höndum í kvöld. Þá mæta þeir geysi- Heimir en hann býst við að við fáum „Það eru bara þessir leikir og svo tveir „Það er sem betur fer meiri fókus sterku liði Pólverja fyrir fulluhúsi að sjá tvö ný andlit í byrjunarliðinu. leikir í mars. Eftir það verður hópur- í alvöru leikjunum hjá okkur. Svo FSu - Njarðvík 82-110 áhorfenda sem ætla að sjá sína menn Íslenska liðið hefur ekki unnið síð- inn valinn. Skandinav- höfum við verið ófeimnir við að Stigahæstir: Christopher Caird 30, Hlynur valta yfir íslenska liðið. ustu þrjá leiki sína en íustrákarnir fá reyndar prófa nýja leikmenn í vináttuleikjum Hreinsson 22 – Haukur Pálsson 31 (14 frák.,6 það breytti engu aukaleiki í janúar. Þar og þetta er oft erfitt þegar það koma stoðs.), Marquise Simmons 23 (10 frák.). Ekki hægt að fá betri leik því strákarnir fengu sem tækifærin eru fá margir nýir sem hafa ekki verið áður,“ „Við vitum að þetta verður brjálæðis- viljum við gefa strákun- segir Heimir en er breiddin nógu Stjarnan - Þór Þorl. 76-86 lega erfiður leikur. Góðir andstæðing- um, sem hafa verið mikil? Stigahæstir: Tómas Heiðar Tómasson 18, ar með marga klassaleikmenn. Það á barmi þess að „Ég vil meina að breiddin sé fín. Al’lonzo Coleman 17 (16 frák.) – Vance Hall er ekki hægt að fá betri æfingaleik en komast í hópinn, Við höfum samt nánast keyrt á sama 27 (5 frák., 7 stoðs.), Emil K. Einarsson 22. þennan. Fullur völlur og stemning hjá 2 tækifæri til þess liði í fjögur ár núna og þar þekkja þjóðinni. Þeir eru að koma í leikinn Ísland hefur að sanna sig.“ allir hver annan inn og út. Það er KR komst á toppinn með öruggum til þess að sýna þjóðinni hversu góðir Strákarnir fá að svo ósanngjarnt að gefa einhverjum sigri á Snæfelli í gær. Þór vann þeir eru og vilja örugglega valta yfir aðeins unnið glíma við heitasta manni einn æfingaleik og ætla að óvæntan útisigur á Stjörnunni og okkur,“ segir Heimir en pólska liðið er tvo af síðustu framherja heims- dæma hann alveg út frá honum. Það Tindastóll komst aftur á blað. Nýlið- líka á leið á EM og skoraði allra þjóða átta vináttu- ins í kvöld, Robert tekur tíma fyrir menn að slípa sig inn arnir eru enn án stiga. mest í undankeppninni. landsleikjum Lewandowski. í landsliðið.“ Landsliðsþjálfarinn segir að fólk „Við höfum Efst Neðst eigi ekki von á neinum breytingum í sínum. ekki verið að gera Verðum að vera raunsæir KR 10 Stjarnan 6 leik íslenska liðsins í kvöld. Það verður breytingar og sér- Jafnvel þótt íslenska liðið hafi ekki Keflavík 10 Grindavík 6 haldið áfram að vinna með þá hluti stigið sem fleytti þeim stakar ráðstafanir unnið síðustu þrjá keppnisleiki þá Þór Þorl. 8 ÍR 4 sem hafa virkað fyrir liðið. á EM. gegn stjörnunum heldur Heimir rónni. Njarðvík 8 Snæfell 4 „Við horfum fyrst og fremst í að „Þetta er nýtt fyrir í þessum vináttu- „Við vorum svekktir yfir seinni Haukar 6 FSu 0 liðið haldi áfram skipulagi og að það okkur öllum að halda ein- leikjum. Gerðum hálfleiknum gegn Lettum. Við vorum Tindastóll 6 Höttur 0 sé stöðugt í sínum leik. Við viljum beitingu og aga í leikjum það ekki gegn ánægðir með Kasakstan-leikinn enda að sjálfsögðu byggja ofan á þennan þegar við höfum í raun náð Ribery, Zlatan lagt upp með að fá stig og fá ekki á sig stöðugleika sem við höfum búið til. Í markmiðum okkar. Við eða Gareth Bale. mark þar. Leikurinn í Tyrklandi var leiðinni viljum við fá að sjá ný andlit getum ekki leitað í reynslu- Við verðum með- að okkar mati góður þó að hann hafi Í dag reyna sig með okkur,“ segir Heimir en banka þar. Við erum að vitaðir um hversu tapast. Við erum því ekkert svekktir 19.00 ÍR - Haukar Sport þjálfararnir hafa verið frekar íhalds- feta nýjar slóðir og okkar hættulegur Lewan- yfir þessum þremur leikjum þótt ekki 19.35 Bosnía - Írland Sport 3 samir síðan þeir tóku við liðinu. hlutverk er að minna leik- dowski er og reyn- hafi hrúgast inn stig. Við viljum auðvi- 00.30 Toronto - New Orleans Sport „Þetta er tíminn til þess að gefa menn á að halda aga og um að vinna það tað alltaf vinna alla leiki en við gerum nýjum mönnum tækifæri. Það er rétt einbeitingu.“ saman að stöðva okkur grein fyrir því að við erum 19.15 Grindav. - Keflav. Mustad-h. að við höfum verið íhaldssamir enda Baráttan um sætin hann,“ segir Eyja- Ísland og verðum að vera raunsæir 19.30 Haukar - Valur Schenker-h. ekkert tilefni til að breyta miklu. Það dýrmætu í EM-hópn- maðurinn. líka.“ [email protected] 19.30 FH - ÍR Kaplakriki Verðdæmi: Stillanlegt rúm, Ambassador* 599.000.-

Skoðaðu rúmin okkar áður en þú tekur ákvörðun.

Skeifan 6 / Harpa / Kringlan / 5687733 / [email protected] / epal.is

Jensen rúm eru: · Hvert rúm er sérgert fyrir þig. · 25 ára ábyrgð á gormakerfi. · Skandinavísk hönnun. · Norsk gæðaframleiðsla frá 1947. Áratuga reynsla. · Gæði, ábyrgð og öryggi. · Stillanleg rúm, Kontinental og boxdýnur. Yfirdýnur í úrvali. · Stuttur afhendingartími, ótal möguleikar.

* Stærð: 180x200, gafl ekki innifalinn í verði BÆKLINGURINN SKIR DAG KOMINN Í HÚS DAN AR markhönnun ehf

BAYONESSKINKA VERÐ ÁÐUR 50% 1.996 KR/KG 25% AFSLÁTTUR KR 998 KG AFSLÁTTUR 2.999

HAMBORGARHRYGGUR DÖNSK BJÓRSKINKA VERÐ ÁÐUR VERÐ ÁÐUR 39% 1.798 KR/KG 20% 1.998 KR/KG 20% AFSLÁTTUR KR AFSLÁTTUR KR AFSLÁTTUR 1.097 KG 1.598 KG 398 2.098

KJÚKLINGABRINGUR PURUSTEIK FROSNAR - 900 G VERÐ ÁÐUR VERÐ ÁÐUR 40% 1.798 KR/KG 21% 1.761 KR/PK AFSLÁTTUR KR KR 1.079 KG AFSLÁTTUR 1.391 PK 195 174 269

KJÚKLINGALUNDIR FERSKUR GRÍSABÓGUR 700 G VERÐ ÁÐUR VERÐ ÁÐUR 40% 829 KR/KG 30% 1.761 KR/KG KR AFSLÁTTUR KR AFSLÁTTUR 497 KG 1.233 PK 229 898 149

EARTH FRIENDLY KÍNARÚLLUR MEÐ KARRÍKJÚKLING/ KJÚKLING 600 G VERÐ ÁÐUR FRÁBÆRAR 637 KR/PK 10% UMHVERFISVÆNAR 25% AFSLÁTTUR HREINLÆTISVÖRUR AFSLÁTTUR 22% KR AFSLÁTTUR 497 PK KIMS SNAKK Netto.is | | BÆKLINGURINN ANSKIR DAGAR KKOMINN Í HÚS D

FERSKT LAMBA PRIME VERÐ ÁÐUR 25% 3.998 KR/KG KR 998 AFSLÁTTUR 2.999 KG

KJÚKLINGABRINGUR GRÍSASKANKAR FROSNIR Í DANSKRI PIPARMARINERINGU VERÐ ÁÐUR VERÐ ÁÐUR 39% 20% 498 KR/KG 20% 2.384 KR/KG AFSLÁTTUR KR AFSLÁTTUR KR AFSLÁTTUR 1.097 1.598 398 KG 2.098 KG

ANANAS DEL MONTE X-TRA SAFI 1,5 L VERÐ ÁÐUR VERÐ ÁÐUR 389 KR/KG COCIO KAKÓMJÓLK 299 KR/KG 21% 270 ML KR 50% KR AFSLÁTTUR KG KR STK 1.079 1.391 195 AFSLÁTTUR 174 STK 269

GRASTEEN SALÖT SMURBRAUÐ 2 STK ANTON BERG STANGIR 30% VERÐ FRÁ: AFSLÁTTUR KR KR KR PK STK 497 1.233 229 STK 898 149

EARTH FRIENDLY FRÁBÆRAR 10% UMHVERFISVÆNAR 25% AFSLÁTTUR 22% HREINLÆTISVÖRUR AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR 497 KIMS SNAKK Netto.is | | 24 T ímA móT ∙ F r ÉTTAb LAðið 13. nóvember 2015 FÖSTUDAGUr tímamót Merkisatburðir

1939 Þýsku flutningaskipi, Parana, er sökkt út af Patreksfirði og er áhöfnin tekin til fanga af skipverjum á breska herskipinu New- castle. Þetta er fyrsta þýska skipið sem er sökkt við Ísland í seinni heimsstyrjöldinni. 1946 Í Vestmannaeyjum er flugvöllur tekinn formlega í notkun. 1961 Kleppjárnsreykjaskóli í Borgarfirði er stofnaður. 1973 Alþingi samþykkir formlega samning við Bretland um lausn landhelgisdeilunnar vegna útfærslu landhelginnar í 50 sjómílur. 1994 Svíar kjósa að ganga í ESB í þjóðar- atkvæðagreiðslu. 2004 Lög eru sett á verkfall grunnskóla- kennara sem staðið hafði í tvo mánuði.

Flugvöllurinn í Vestmannaeyjum

Hjartans þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og útför okkar elskulegu Elínar Hönnu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings, Bakkaseli 16.

Starfsfólki gjörgæsludeildar Bryndís Björgvinsdóttir textílhönnuður vann bæði með balknesku konunum í Slóveníu og innflytjendakonunum á Íslandi. Mynd/Guðrún LiLja Landspítalans í Fossvogi færum við þakkir fyrir fagmennsku og alúð. Fjölskyldan Skórinn tákn um ferðalög í víðum skilningi Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hlíf Böðvarsdóttir Sýning sem nefnist Á inniskónum til Íslands verður opnuð í Borgarbókasafninu í frá Laugarvatni, Grófinni á morgun, laugardag. Þar eru ferðalög túlkuð með handunnum skóm. lést aðfaranótt 12. nóvember síðastliðinn. „Skórinn er þema sýningarinnar. Hann er hefðina og á sýningunni má sjá þeirra eigin listakonu sem tók þátt í verkefninu.“ Böðvar Guðmundsson þar tákn um ferðalög í víðum skilningi,“ persónulegu útfærslu af slíkum skóm,“ Að sögn Guðrúnar Lilju leiddi Bryn- Guðlaug Edda Guðmundsdóttir segir Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, segir Guðrún Lilja og útskýrir nánar. dís Björgvinsdóttir líka vinnustofu fyrir Inga Lára Guðmundsdóttir Ingvi Þorsteinsson verkefnisstjóri í Borgarbókasafninu, um „Verkefnið Balkan Slippers on the way innflytjendakonur hér á Íslandi. „Þar voru barnabörn og barnabarnabörn. sýninguna Á inniskónum til Íslands sem to Iceland var sett á laggirnar fyrir atvinnu- búnir til annars konar inniskór, saumaðir hún er að setja upp í Grófarhúsinu. lausar konur sem flust hafa til Slóv eníu í tau og á sýningunni eru þeir hengdir upp „Líkt og íslenskar konur saumuðu frá vestur-balkönsku löndunum í kring. sem eitt listaverk.“ sauðskinnsskó í gamla daga hafa konur á Með verkefninu var mynduð ný menn- Sýningin verður opnuð á morgun, Balkan skaganum búið til sína eigin inni- ingarbrú á milli Slóveníu og Íslands með laugardag, klukkan 15 og stendur til 29. skó frá barnæsku. Þær þekkja handverks- fulltingi Bryndísar Björgvinsdóttur textíl- nóvember. [email protected] Ástkær maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Arnar Skúlason Þuríðarbraut 7, Bolungarvík, lést föstudaginn 30. október á Elskulegur faðir okkar, Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. sonur og bróðir, Eiginmaður minn, faðir okkar, Útför hans fer fram laugardaginn tengdafaðir og afi, 14. nóvember kl. 14 í Hólskirkju, Bolungarvík. Guðmundur Eyjólfs Ólafur Helgi Sigurðsson Sigurðsson Lilja Sölvadóttir Fannagili 21, Akureyri, Ragnheiður Arnarsdóttir G u ð b e r g u r A r n a r s s o n Ingigerður Arnarsdóttir Skúli Arnarsson er látinn. lést mánudaginn 9. nóvember. Vilborg Arnarsdóttir Ólöf Arnarsdóttir Jarðarförin verður auglýst síðar. Birna Möller Herdís O. Arnarsdóttir Kristófer Ólafsson Hertha Rós Sigursveinsdóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Marey Þóra Guðmundsdóttir Bríet Myrra Guðmundsdóttir Ísak Ólafsson Sigurður V. Ólafsson Bára Norðfjörð Guðmundsdóttir Alvilda Ösp Ólafsdóttir systkini og aðrir aðstandendur. Heiðrún Nanna Ólafsdóttir Rebekka Rós og Fjalar Óli Kristófersbörn

Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Elskuleg frænka okkar, Sigurlínu Jónsdóttur Sigurður Gotthard Jóhanna Gunnlaugsdóttir dvalarheimilinu Hlíð, Dalbæ, áður Lindasíðu 2, Akureyri. Sigurðsson Túngötu 42, Eyrarbakka, Dalvík, Sérstakar þakkir til starfsfólks Asparhlíðar sem lést á dvalarheimilinu Dalbæ fyrir góða umönnun. lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands miðvikudaginn 11. nóvember sl., verður mánudaginn 9. nóvember. jarðsungin frá Dalvíkurkirkju föstudaginn Jón Símon Karlsson Jónína I. Jóhannsdóttir Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Gunnar Karlsson Björg Rafnsdóttir 20. nóvember, kl. 13.30. Oddhildur Guðbjörnsdóttir Auður Snjólaug Karlsdóttir Gunnar Hallur Ingólfsson Fyrir hönd aðstandenda, Sigfús Arnar Karlsson Guðrún Rúnarsdóttir Dýrfinna Hrönn Sigurðardóttir Oddur Guðnason Hannes Karl Hilmarsson Svanhvít Alfreðsdóttir Guðrún Birna Sigurðardóttir Kristján Pálsson Þórir Stefánsson Ásta Lín Hilmarsdóttir Arngrímur Magnússon Ingibjörg Erla Sigurðardóttir Alma Stefánsdóttir ömmu- og langömmubörn. barnabörn og barnabarnabörn. Gunnar Kristinsson Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 2015 Hallgrimskirkja Christmas Music Festival LJÓS Í LOFTI GLÆÐIST Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju Like a Bright Star Shineth Christmas Concert with the Hallgrimskirkja Motet Choir

laugardagur 5. des. kl. 17 / Saturday Dec 5 at 5 pm Sunnudagur 6. des. kl. 17 / Sunday Dec 6 at 5 pm Þriðjudagur 8. des. kl. 20 / Tuesday Dec 8 at 8 pm

Flytjendur/Performers: Mótettukór Hallgrímskirkju Hallgrimskirkja Motet Choir Lenka Mátéová orgel/organ Einsöngvarar úr röðum kórfélaga Vocal soloists from the choir Málmblásarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands: Brass quartet from the Iceland Symphony Orchestra: Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson trompet/trumpet Oddur Björnsson og Sigurður Þorbergsson básúna/trombone Stjórnandi/Conductor: Hörður Áskelsson Music Director of Hallgrimskirkja

Á efnisskránni er aðventu- og jólatónlist m.a. eftir / The Program includes Advent and Christmas Music by: Gabrieli, Praetorius, Eccard, Franck, Hassler, Gustav Holst og Hafliða Hallgrímsson

Aðgangseyrir/Admission: ISK 4.900/3.900 - námsmenn/students: ISK 2.450 Miðasala í Hallgrímskirkju, s. 510 1000 og á midi.is listvinafelag.is - motettukor.is Ticket sale at www.midi.is and Hallgrimskirkja, tel. 510 1000 26 F réttabL a ðið 13. nÓ vember 2015 FÖstuD agur veður myndasögur veðurspá Föstudagur

Norðvestan 13-23 m/s austan til á landinu, hvassast á Austfjörðum og í Öræfum og talsverð eða mikil rigning eða slydda norðaustan til, en snjókoma til fjalla. Mun hægari vindur vestan til. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig að deginum.

þrautir sudoku Létt miðLungs þung 1 2345 Krossgáta 1 9 7 8 3 5 2 4 6 2 1 5 8 4 6 9 3 7 3 7 9 4 5 1 6 8 2 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 67 8 2 4 5 9 6 7 1 3 8 6 8 9 3 5 7 2 1 4 5 8 4 6 7 2 9 3 1 2. öruggur 1. ákaflega 6. tveir eins 3. þófi 8 6 3 1 4 2 9 5 7 3 7 4 1 2 9 5 6 8 6 1 2 3 8 9 4 5 7 8. rúm ábreiða 4. fugl 9 10 11 9. dýrahljóð 5. móða 3 7 1 6 5 4 8 9 2 7 2 1 6 8 3 4 5 9 4 5 1 2 3 8 7 6 9 11. ung 7. dráttur 12 13 4 5 8 2 7 9 3 6 1 5 6 8 9 7 4 1 2 3 9 2 7 5 6 4 8 1 3 12. raun 10. kusk 14. skýli 13. til sauma 9 2 6 3 8 1 4 7 5 9 4 3 5 1 2 7 8 6 8 6 3 1 9 7 2 4 5 16. tveir eins 15. innyfli 14 15 17. fiskilína 16. verkur 5 1 9 4 2 6 7 8 3 4 3 2 7 6 5 8 9 1 7 3 6 8 2 5 1 9 4 18. drulla 19. ullarflóki 16 17 6 3 2 7 9 8 5 1 4 8 9 7 2 3 1 6 4 5 1 9 5 7 4 6 3 2 8 20. tvíhljóði

21. faðmlag 18 19 20 7 8 4 5 1 3 6 2 9 1 5 6 4 9 8 3 7 2 2 4 8 9 1 3 5 7 6

10. ryk, 13. nál, 15. iður, 16. tak, 19. rú. 19. tak, 16. iður, 15. nál, 13. ryk, 10.

1. ofur, 3. il, 4. sandlóa, 5. ský, 7. frestun, frestun, 7. ský, 5. sandlóa, 4. il, 3. ofur, 1.

: : ðrétt

LÓ 1 9 3 7 8 6 4 2 5 1 6 7 2 4 8 3 5 9 2 6 4 9 1 7 5 3 8

14. skáli, 16. tt, 17. lóð, 18. aur, 20. au, 21. knús. 21. au, 20. aur, 18. lóð, 17. tt, 16. skáli, 14. 21 Þrautin felst í því að fylla út

2. viss, 6. ff, 8. lak, 9. urr, 11. ný, 12. reynd, reynd, 12. ný, 11. urr, 9. lak, 8. ff, 6. viss, 2. 4 6 7 5 9 2 1 3 8 2 4 8 3 5 9 7 6 1 3 5 9 2 6 8 4 7 1 : rétt LÁ í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í 5 8 2 1 4 3 9 6 7 3 5 9 6 7 1 2 8 4 7 8 1 3 5 4 6 2 9 hverri níu reita línu, bæði lárétt 7 1 5 8 3 9 2 4 6 6 7 1 4 8 2 5 9 3 1 9 2 4 8 6 7 5 3 og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 8 3 4 2 6 5 7 9 1 4 2 3 5 9 6 1 7 8 6 3 7 5 9 2 8 1 4 1-9 og aldrei má tvítaka neina 9 2 6 4 7 1 5 8 3 8 9 5 1 3 7 4 2 6 5 4 8 7 3 1 9 6 2 6 4 8 9 5 7 3 1 2 7 1 6 8 2 4 9 3 5 8 7 5 1 4 3 2 9 6 tölu í röðinni. Lausnin verður birt 2 5 9 3 1 8 6 7 4 9 3 4 7 6 5 8 1 2 9 1 6 8 2 5 3 4 7

í næsta tölublaði Fréttablaðsins. ↓ sudoku síðustu Lausn Save the Children á Íslandi 3 7 1 6 2 4 8 5 9 5 8 2 9 1 3 6 4 7 4 2 3 6 7 9 1 8 5 myndasögur PonduS eftir Frode Øverli Jæja vinur. Ég pantaði Uuu…ég Gettu hvað ég Ég skal gefa Ánægður með eldriborgara án súru Jahá! veit ekki fann á ham- þér vís- þetta? gúrkunnar. Ég panta borgaranum skoh. reyndar alltaf eldri- bendingu. Já, aldeilis. borgara án súrra mínum? Hann er gúrkna! Plús auka mæjó! að skoða málið! FréttabLaðið er Helgarblaðið 18 ára og óléttur GelGjan eftir jerry Scott & jim Borgman Henrý Steinn er 18 ára Mamma mín, ég tek fulla Ef ég spái í þessu … þá var og óléttur, genginn Mamma … ábyrgð á þessu. Fyrir- það frekar ábyrgðarlaust af SAM- tæplega fimm mánuði bíllyklarnir þínir gefðu fimm sinnum! þér að láta mig hafa þá. Þú LÆSINGIN og hálfnaður með fóru óvart aftur ættir klárlega að taka smá í þvottavélina … MÍN!! Þessir lyklar kosta ábyrgð á þig, sem foreldri. kynleiðréttingu. rúmar 40 þúsund hjá umboðinu og nú þarf ég nýja. OG ÞÚ SKEMMDIR ÞÁ!

bílnum lagt Er hægt að vera bíllaus í bílaborginni Reykjavík? Fréttablaðið ræddi við nokkra sem hafa lagt bílnum.

Barnalán eftir jerry Scott & rick Kirkman Druslustimpill Elskan mín, Hannes má anda MAAAAMMMA!! … að anda geggjað hátt! “ANDVARP” hvað nú? eins og honum sýnist. Álfheiður Marta Kjartansdóttir Láttu hann var stimpluð drusla á fyrstu hætt’essu! Hannes er … vikum framhaldsskólans. en það er fyrsta skrefið í að gera mig bilaða! Free the nipple-byltingin hjálpaði henni að stíga fram og segja frá afleiðingunum.

Ómissandi hluti af góðri helgi EITTHVAÐ Á STÆRÐ VIÐ ALHEIMINN EFTIR JÓN KALMAN STEFÁNSSON STÓRBROTIN ÆTTARSAGA ★★★★★ – INGI FREYR VILHJÁLMSSON, STUNDIN

Tíminn líður ekki í eilífðinni, þar verður tillitslaust afl hans að engu.u. Hér lýkur ættarsögunni sem hófst í bókinni Fiskarnir hafa enga fæturæturr. Sagt er frá ástinni, sem er í senn fórn og jafnvægislist, frá lífi og ddauða,auða, krepptum hnefa og Elvis Presley sem kann að opna hjörtun.

„Textinn er eins og landið sem hann kemur frá: afgerandi, hrjóstrugt, stórfenglegt. Maður verður hreinlega orðlaus aff aðdáun og fær tár í augun.“ FRANSKA TÍMARITIÐ LES INROCKS, UM FISKARNIR HAFA ENGA FÆTUR 28 m enninG ∙ F r ÉTTAb LAðið 13. nóvember 2015 FÖSTUDAGUr

 Miðasala og nánari upplýsingar TOTAL FILM  EMPIRE

POWERSÝNING    VIN DIESEL ÓLAFUR DARRI KL. 10 THE TIMES DAILY MIRROR DAILY TELEGRAPH - GUARDIAN

 - THE TIMES TILBOÐ KL 5   CINEMABLEND GUARDIAN THE TELEGRAPH   ROGER EBERT DEN OF GEEK

SÝND Í 4K! Frá leikstjóra Viltu Vinna Milljarð? og handritshöfundi The Social Network

ÁLFABAKKA EGILSHÖLL STEVE JOBS KL. 5:20 - 8 - 10:40 SPECTRE KL. 7:30 - 10:25 STEVE JOBS VIP KL. 5:20 - 8 SCOUTS GUIDE KL. 5:50 - 8 - 10:10 SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10 THE LAST WITCH HUNTER KL. 8 - 10:30   THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:30 - 8 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 TIME OUT LONDON THE NEW YORKER TILBOÐ KL 3:50 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:20 PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30 KEFLAVÍK KVIKMYND EFTIR PAN ENSKT TAL 2D KL. 8 STEVE JOBS KL. 8 - 10:40 JACQUES AUDIARD LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar LEGEND KL. 10:40 SPECTRE KL. 8 - 11:10 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI LEIKSTJÓRA RUST AND BONE OG A PROPHET SÝND Í 2D OG 3D SPECTRE 4, 7, 10(P) EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:40 HANASLAGUR ÍSLTAL KL. 5:50 HANASLAGUR 3:50 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 DHEEPAN JEM AND THE HOLOGRAMS 5 SPECTRE KL. 4:50 - 8 - 11:10 AKUREYRI GULLPÁLMINN CRIMSON PEAK 10:30 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30 STEVE JOBS KL. 5:20 - 8 - 10:40  SIGURVEGARI CANNES 2015 TIME OUT LONDON EVEREST 8 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 SCOUTS GUIDE KL. 8 SICARIO 8, 10:30 BLACK MASS KL. 8 - 10:30 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:10 THE INTERN KL. 5:30 - 8 ÍSL AL KL. HOTEL TRANSYLVANIA 2 6 PAN T 3D 5:30 Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is

Hvað? Hvenær? Hvar? Góða skemmtun í bíó Föstudagur

13. nóvember 2015 ALLRA SÍÐASTA SÝNING! Tónlist Föstudaginn 13. nóv. kl. 20.30 Aukasýning á verkinu Konubörn í Gaflaraleikhúsinu í kvöld. FréttAblAðið/Pjetur Hvað? Sólstafir Hvenær? 21.00 Tónlistarmennirnir Skúli mennski sýnir Edda Heiðrún Backman verk Hvar? Silfurberg, Harpa og Kyle Woolard eru nú í stuttri sín þar sem viðfangsefnið eru líkam- Sólstafir hafa á árinu starfað í 20 tónleikaferð um landið. ar, í öllum sínum margbreytileika. ár. Af því tilefni ætlar sveitin að flytja síðustu afurð sína, Ótta, í heild sinni í bland við eldra efni. Leiklist Fyrirlestrar Miðaverð er 4.990 krónur. Hvað? Sveinsstykki Hvað? Vísindaskáldskapur sem fram- Hvað? Birgir Nielsen heldur útgáfu- Hvenær? 20.00 hald útópískra bókmennta tónleika Hvar? Samkomuhúsið Akureyri Hvenær? 20.00. Hvenær? 21.00 Einleikurinn Sveinsstykki var sér- Hvar? Lífspekifélagið, Ingólfsstræti 22 Hvar? Háaloftið, Vestmannaeyjum staklega saminn fyrir leikarann Markús Gordon Wilde sagn- Trommuleikarinn Birgir Nielsen Arnar Jónsson árið 2003. Eigin- fræðingur fer yfir sögu útópískra gaf út sína fyrstu sólóplötu, Svartur kona Arnars, Þórhildur Þorleifs- bókmennta fyrri alda og útskýrir 2, í sumar. Af því tilefni mun dóttir, leikstýrir verkinu. Verkið kenninguna um hvernig þær Birgir efna til útgáfutónleika ásamt fjallar um Svein Kristinsson sem þróuðust yfir í vísindaskáldsögur hljómsveit í kvöld. Miðaverð er hefur gert allt rétt í lífinu þar til á 20. öldinni. Tekin verða fyrir 2.900 krónur. hann áttar sig allt í einu á því að líf áhugaverð dæmi um útópískar hans er rjúkandi rúst. Miðaverð er vísindaskáldsögur og þær bornar L O K A Hvað? Mugison 4.900 krónur. saman við sígildar útópíur. Loks Hvenær? 21.00 verður útskýrt hvers vegna fjar- Hvar? Gamla bíó Hvað? Konubörn lægð er nauðsynlegur þáttur útóp- Mugison spilar á tónleikum í Hvenær? 20.00 ískra bókmennta, bæði sígildra og ÆFING Gamla bíói í kvöld. Miðaverð er Hvar? Gaflaraleikhúsið nútímalegra. 2.500 krónur. Aukasýning á verkinu Konubörn. eftir Svövu Jakobsdóttur Leikstjóri er Björk Jakobsdóttir. í uppsetningu Háaloftsins Hvað? Hjálmar Höfundar og leikarar eru Ást- Kynning Hvenær? 22.00 hildur Sigurðardóttir, Ebba Katrín Hvar? Græni hatturinn, Akureyri Finnsdóttir, Eygló Hilmarsdóttir, Hvað? Opið hús í Listaháskóla Íslands „Leikhús eins og það „Grípandi, áleitin, spennandi! Hljómsveitin Hjálmar spilar á Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir, Hvenær? 13.00 best gerist.“ Sjáið Lokaæfingu!“ Græna hattinum í kvöld en hljóm- Þórey Birgisdóttir og Þórdís Björk Hvar? Listaháskóli Íslands, Þverholti, (D.K/hugras.is) (J.J/Kvennablaðið) sveitin hefur látið lítið fyrir sér fara Þorfinnsdóttir. Miðaverð er 2.500 Laugarnesvegi og Sölvhólsgötu að undanförnu. Miðaverð er 3.900 krónur. Nemendur, kennarar og starfs- krónur fólk Listaháskólans taka á móti Hvað? Þetta er grín, án djóks þeim sem hafa áhuga á að kynna Hvað? Skúli mennski og Kyle Woolard Hvenær? 20.00 sér nám við Hvenær? 21.00 Hvar? Hof skólann. MIÐASALA Hvar? Malarkaffi á Drangsnesi Höfundar verksins eru þau Náms- Midi.is/Tjarnarbio.is/S. 527 2100 Dóri DNA og Saga Garðars- brautir á dóttir. Þau leika jafnframt BA- og MA-stigi í verkinu og velta því fyrir verða kynntar og sér hvað sé óviðeigandi fjölbreytt dagskrá HAPPY HOUR Á BARNUM 17-20 brandari. Miðaverð er verður í öllum 4.900 krónur. deildum.

Skúli mennski Valley Of Love IS SUB 18:00, 20:00 Perlur úr kvikmyndasögu póllands: Opnanir spilar ásamt Macbeth IS SUB 17:45, 22:00 Dowidzenia, do jutra ENG SUB 18:00 Kyle Woolard í Malarkaffi á Rams/Hrútar ENG SUB 20:00 Dzień świra ENG SUB 20:00 Hvað? Hörund Hvenær? 17.00 Drangsnesi í Brand NewTestament IS SUB 22:00 Dom zły ENG SUB 22:00 Hvar? Norræna húsinu kvöld. Á sýningunni Hörund FYRIR FJÖLSKYLDUBRÖNSINN Á BETRA VERÐI

TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ 3.995KR 5.995KR 4.495KR 4.995 7.995 5.995

Vnr. MEL-16180086 MEL-16230026 Vnr. PRI-112433 Melissa smoothie blandari Melissa 400w svört safapressa Princess samlokugrill / vöfflujárn 300W mótor, stiglaus hraðastillir Tekur hart grænmeti og ávexti. 700w vöfflu/samloku/grill, hitaþolin hýsing 0,5L glerkanna til að drekka úr Engin þörf á að taka fræin úr eða börkin af. 3 „non-stick“ plötur, auðveld í þrifum Tveir hraðar, 1,5 lítra aldinkjöts bakki, auðveld í þrifum.

TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ 9.995KR 16.995KR 7.995KR 12.995 19.995 9.995

Vnr. PHS-HD540740 Vnr. DAN-M171 Vnr. WIL-WAS623B Gildir til og með 16. nóvember. Dantax 17 lítra örbylgjuofn Philips kaffivél Gourmet fjólublá Wilfa vöfflujárn 700w, 17 lítrar(25,5 cm diskur) 1300w, sýður vatnið (93°C+) 1400w, 23cm þvermál, hægt að stilla hita, auðvelt að þrífa, 5 hitastillingar, stærð (BxHxD): 43,5 x 26 x 35,5 cm. 1L glerkanna fyrir 8-12 bolla, dropastoppari, tvöföld húðun kemur í veg fyrir að vafflan festist í járninu, slekkur sjálfvirkt á sér eftir 30 mínútur. ljós gefur til kynna þegar vafflan er tilbúin. um verslunum.

TILBOÐ TILBOÐ 6.995KR 8.995KR 9.995 10.995

Vnr. PRI-115000 Vnr. PRI-173000

Allt úrval fæst í Smáralind, Garðabæ og Kringlunni. Minna öðr og prentvillur. Birt með fyrirvara um myndbrengl Princess Foundu pottur 2L Melissa Pizza Maker 30cm 1500w, 6 pinnar fylgja 12” flottur pizzaofn, 1500 wött, „non-stick“ botn

Gildir til 12 september. 30 m enninG ∙ F r ÉTTAb LAðið 13. nóvember 2015 FÖSTUDAGUr Dagskrá Föstudagur Stöð 2 Stöð 3 bíóStöðin 07.00 Barnatími Stöðvar 2 18.00 Glee 12.15 Tenure 08.05 The Middle 18.45 The Carrie Diaries 13.45 When Harry Met Sally 08.30 Grand Designs 19.30 Cougar Town 15.20 St. Vincent 09.15 Bold and the Beautiful 19.55 Who Gets the Last Laugh 17.05 Tenure Gamanmynd frá 2011 09.35 Doctors 20.20 Hollywood Hillbillies með Luke Wilson og Gretchen Mol 10.20 Hart of Dixie 20.45 Lip Sync Battle í aðalhlutverkum. Ungur háskóla- 11.10 Mindy Project 21.05 NCIS. Los Angeles kennari keppir um fastráðningu 11.40 Guys with Kids 21.50 Jonah. From Tonga við kvenkyns starfsfélaga. Charlie 12.10 Bad Teacher 22.25 Punktur Thurber nýtur hylli nemenda 12.35 Nágrannar 23.35 Sons of Anarchy sinna en er dálítið klaufskur í 13.00 Blue Sky 00.20 Cougar Town samskiptum við skólastjórann og | 19:25 14.45 Pay It Forward 00.40 Who Gets the Last Laugh skólanefndina sem ákveður hverjir 16.55 Community 3 01.05 Hollywood Hillbillies fá fastráðningu við skólann. LOGI 17.20 Bold and the Beautiful 01.30 Lip Sync Battle 18.35 When Harry Met Sally Laufléttur og bráðskemmtilegur þáttur þar sem Logi 17.40 Nágrannar 01.50 NCIS. Los Angeles 20.15 St. Vincent Bergman fer á kostum sem þáttastjórnandi. Gestir í þessum 18.05 Simpson-fjölskyldan 02.35 Jonah. From Tonga 22.00 The Maze Runner Spennu- og þætti eru þau: Katrín Jakobsdóttir, Mikael Torfason, 18.30 Fréttir Stöðvar 2 03.00 Tónlistarmyndbönd frá Bravó ævintýramynd. Thomasi er komið Sólmundur Hólm og svo fáum við vel valið og skemmtilegt 18.47 Íþróttir fyrir í hópi drengja eftir að minni tónlistaratriði í lokin með Bent. 18.55 Ísland í dag hans hefur verið þurrkað út. Hann 19.25 Logi krakkaStöðin kemst brátt að því að þeir eru inni- 20.15 The X Factor UK 07.00 Dóra könnuður lokaðir í völundarhúsi og verða að 21.50 The X Factor UK 07.24 Mörgæsirnar frá Mada- taka höndum saman til þess að 22.40 The Hunger Games. The gaskar eiga von um að sleppa þaðan. Mockingjay - Part 1 Í fyrri hluta 07.45 Doddi litli og Eyrnastór Dí 23.55 Red Hörkuspennandi mynd SKEMMTILEGT lokakaflans af Hungurleikunum 07.55 Tommi og Jenni með Bruce Willis, Morgan Freeman er staðan orðin erfið hjá Katniss 08.00 Áfram Diego, áfram! og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Everdeen. Hún er staðstett í 13. 08.24 Svampur Sveins Sérsveitarmaðurinn Frank Moses hverfi og ógnarstjórn höfuð- 08.49 UKI er sestur í helgan stein en þegar FÖSTUDAGSKVÖLD! borgarinnar er hægt og örugglega 08.54 Rasmus Klumpur og hátæknilegir launmorðingjar elta að leggja öll hverfin í rúst. Katniss félagar hann uppi, kallar hann saman gömlu þarf að grípa til aðgerða og átta 09.00 Lukku-Láki sveitina sína og reynir að komast að sig á hverjum sé treystandi, allt 09.22 Ljóti andarunginn og ég því hver fyrirskipaði árásina. Fáðu þér áskrift á 365.is sem er henni kært er í hættu. Með 09.47 Ævintýraferðin 01.45 Harold & Kumar Escape From aðalhlutverk fara Jennifer Lawr- 10.00 Ævintýri Tinna Guantanamo Hressileg gaman- ence, Josh Hutcherson og Liam 10.23 Ofurhundurinn Krypto mynd um þá miður gæfulegu Hemsworth. 10.47 Latibær félaga Harold og Kumar sem snúa 00.40 As Above, So Below 11.00 Dóra könnuður aftur og eru í þetta sinn hundeltir 02.15 Blackthorn 11.24 Mörgæsirnar frá Mada- af yfirvöldum sem gruna þá félaga 03.55 Blue Sky gaskar um að vera hryðjuverkamenn. 05.35 Fréttir og Ísland í dag 11.45 Doddi litli og Eyrnastór 12.49 UKI 12.54 Rasmus Klumpur og rÚv Sport félagar 13.00 Lukku-Láki 16.50 Stiklur 08.40 Noregur - Ungverjaland 13.22 Ljóti andarunginn og ég 17.45 Táknmálsfréttir 10.20 Roma - Lazio 13.44 Ævintýraferðin 17.55 Litli prinsinn 12.00 Ítölsku mörkin 2015/2016 14.00 Ævintýri Tinna 18.20 Leonardo 12.30 Kiel - PSG 14.23 Ofurhundurinn Krypto 18.50 Öldin hennar 13.50 Indianapolis Colts - Denver 14.47 Latibær 19.00 Fréttir Broncos 15.00 Dóra könnuður 19.25 Íþróttir 16.25 Noregur - Ungverjaland 15.24 Mörgæsirnar frá Mada- 19.30 Veður 18.05 Meistaradeild Evrópu - gaskar 19.40 Vikan með Gísla Marteini fréttaþáttur 15.45 Doddi litli og Eyrnastór 20.25 Frímínútur 18.30 Spænsku mörkin 15.55 Tommi og Jenni 20.40 Útsvar Fjallabyggð - Reyk- 19.00 ÍR - Haukar Bein útsending 16.00 Áfram Diego, áfram! hólahreppur frá leik í Domino’s-deild karla. 16.24 Svampur Sveins 21.55 Verabraland TVÖFALDUR ÞÁTTUR! 21.05 Bballography. Guerin 16.49 UKI 23.30 Völundarhús 21.30 NFL Gameday 16.54 Rasmus Klumpur og 01.00 Kóngaglenna | 20:15 22.00 Körfuboltakvöld félagar 03.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok X FACTOR UK 23.40 Open Court 405. New York 17.00 Lukku-Láki Einn vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem efnilegir Basketball 17.22 Ljóti andarunginn og ég söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn.Eins og fyrri daginn er 00.30 Toronto - New Orleans 17.44 Ævintýraferðin Skjáreinn það Simon Cowell sem fer fyrir fríðum flokki frábærra 18.00 Ævintýri Tinna dómara. Í seinni þættinum eru svo úrslit kvöldsins kynnt. 18.23 Ofurhundurinn Krypto 06.00 Pepsi MAX tónlist Sport 2 18.47 Latibær 08.00 Everybody Loves Raymond 19.00 Hákarlabeita 2 08.20 Dr. Phil 12.15 Stoke - Chelsea 09.00 Design Star 14.00 Premier League Review 09.50 Million Dollar Listing 14.55 Arsenal - Tottenham 10.35 Pepsi MAX tónlist 16.35 Football League Show gullStöðin 13.10 Cheers 17.05 Liverpool - Crystal Palace 13.34 Dr. Phil 18.50 Messan 18.45 Two and a Half Men 14.17 Life In Pieces 20.10 West Ham - Everton 19.10 Friends 14.38 Grandfathered 21.50 Premier League World 19.35 New Girl 15.02 The Grinder 22.20 Norwich - Swansea 20.00 Modern Family 15.25 Red Band Society 00.00 PL Classic Matches. Man- 20.25 Hlemmavídeó Frábærir 16.08 The Biggest Loser chester City - Tottenham, 1994 gamanþættir með Pétri Jóhanni 16.53 The Biggest Loser Sigfússyni sem leikur Sigga sem 17.39 Dr. Phil er fráskilinn og býr einn rétt hjá 18.23 The Tonight Show golfStöðin Hlemmi og rekur gamla vídeóleigu 19.07 America’s Funniest Home sem hann erfði eftir föður sinn. Videos 08.00 Inside The PGA Tour 20.55 It's Always Sunny in Phila- 19.35 The Muppets 08.25 OHL Classic delphia 20.00 The Voice Ísland 11.25 Golfing World 21.20 Hostages 21.30 Blue Bloods 12.15 Inside the PGA Tour 22.00 The Americans 22.15 The Tonight Show 12.40 OHL Classic 22.50 The Glades 22.55 Elementary 15.40 Turkish Airlines Open 23.35 The Mentalist 23.40 Hawaii Five-0 18.00 OHL Classic 00.15 Mr. Selfridge 00.25 Nurse Jackie 21.10 Golfing World 01.05 Hlemmavídeó 00.55 Californication 22.00 PGA Tour - Highlights 01.30 It's Always Sunny in Phila- 01.25 Ray Donovan | 22:40 22.45 Feherty delphia 02.10 Blue Bloods 23.30 OHL Classic 01.55 Hostages 02.55 The Tonight Show THE HUNGER GAMES: THE MOCKINGJAY – PART 1 02.35 Feherty 02.35 The Americans 03.35 The Late Late Show Katniss Everdeen er staðsett í 13. hverfi og ógnarstjórn 03.00 BMW Masters 03.25 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 04.15 Pepsi MAX tónlist höfuðborgarinnar er að leggja öll hverfin í rúst. Hún þarf að grípa til aðgerða og átta sig á hverjum er treystandi. Útvarp Allt þetta og meira til í Skemmtipakkanum FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 96,3 FM Suðurland FM 98,9 Bylgjan FM 102,9 Lindin á aðeins 310 kr. á dag. 365.is FM 89,5 Retro FM 93,5 Rás 1 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 90,1 Rás 2 FM 95,7 FM957 FM 97,7 X-ið FM 100,5 K100 SÍA

PIPAR \ TBWA \ PIPAR

Plús er rauður. Plús er blár. Plús er gulur. Núna er Plús líka bleikur. Plús er svalandi og fjörugur drykkur. SÝNDU LIT OG VELDU PLÚS Gildir til 15. nóvember á meðan birgðir endast. buffalo Mozzarella Ekta ítalskur Annas piparkökuhús Tilbúinn tilnotkunar. Katla glassúr Ósamsett. HAMLET KONFEKT Malt ogappelsínígleri Franskir ostaríúrvali Ítalskir ostaríúrvali ERLENDIR OSTAR ÍÚRVALI Súkkulaði dagatöl 6 flöskurákippu. -EKTA BELGÍSKTSÚKKULAÐI Í mikluúrvali. EKTA BELGÍSKTSÚKKULAÐI

Jólaklementínurnar

eru komnar! Margverðlaunaðir Cheddarostarfrá Í hinumýmsubragðtegundum Coca ColaogZero Snowdonian Cheddar Breskur Cheddar Robin klementínur2.3kg Wales, smakkaðuþáalla! 4x 2lflöskurípakka. Þessar einusönnu.

Gott verð Gott verð 999 77 9

kr/ks

kr/pk 2 afsláttur ákassa TILBOÐ

Beint frá

Bónda 0 % LÆRISSNEIÐAR 2. verð áður verð LAMBA- 9 24 3 . 2 afsláttur ákassa 8 TILBOÐ kr/kg 99 5

matgæðingur Hagkaups matgæðingur Hagkaups Að hætti Eyþórs % og sjónvarpskokkur HAMBORGARAR 2X 120GR 2X 170GR verð áður verð verð áður verð 5 759 8 3 kr/pk kr/kg 949 7 2 9 KJÚKLINGALÆRI 2 ÚRBEINUÐ verð áður verð .022 2 afsláttur ákassa TILBOÐ 2.6

Beint frá 5

Bónda kr/ 9 % 6 kg GRÍSALUNDIR 1. verð áður verð HEILL, FERSKUR 5 BAYONNE verð áður verð 799 SKINKA KJÚKLINGUR 40 8 afsláttur ákassa verð áður verð TILBOÐ 7 9 2.64 6 1.4 kr/ 9 3 kr/kg afsláttur ákassa TILBOÐ kg 5 1.0 kr/ 1 % 9 0 kg 99 % Beint frá Bónda

TILBOÐ 40 afsláttur á% kassa

Að hætti Eyþórs matgæðingur Hagkaups GRÍSALUNDIR og sjónvarpskokkur 1.589kr/kg FYLLTAR GRÍSALUNDIR verð áður 2.649 800 gr grísalundir 1 msk fínt skorið chilli Setjið skallotlaukinn á pönnu og kóriandernum saman við með kjötgarni. Hitið pönnu og 70 gr furuhnetur 2 msk fínt rifið engifer og eldið hann þar til hann er og blandið vel saman. Setjið brúnið lundina allan hringinn. 200 gr döðlur fínt skornar Sjávarsalt mjúkur í gegn. Bætið döðlunum, blönduna saman í matvinnsluvél Setjið lundirnar í eldfast mót 3 stk fínt skorinn skallotlaukur Svartur pipar úr kvörn furuhnetunum, hvítlauknum og og látið hana vinna í ca. 30 sek. og inn í 180°C heitan ofn í 23 1 msk fínt rifinn hvítlauksgeiri Kjötgarn engiferinu út á pönnuna og eldið Skerið inn í miðja svínalundina mín, takið lundirnar út og setjið ½ búnt kóriander Ólífuolía til steikingar í 2-3 mín eða þar til döðlurnar eru eftir endilöngu og setjið álpappír yfir þær og látið þær 1 msk sojasósa orðnar mjúkar. Bætið sojasósunni fyllinguna inn í og bindið upp standa í 10 mín.

Gott verð TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ 25 25 3 779 kr/ks Kryddlegnar afsláttur á% kassa afsláttur á% kassa afsláttur0 á% kassa

LAMBA- KJÚKLINGALÆRI KJÚKLINGUR LÆRISSNEIÐAR ÚRBEINUÐ HEILL, FERSKUR 2.924 kr/kg 2.022 kr/kg 769 kr/kg verð áður 3.899 verð áður 2.696 verð áður 1.099

Beint frá HAMBORGARAR Bónda TILBOÐ 2X 120 GR Gott verð 583 kr/pk Tilboð! verð áður 729 BAYONNE 2afsláttur0 á% kassa 999 kr/pk 2X 170 GR SKINKA kr/kg 759 kr/kg 799 verð áður 949 verð áður 1.451

HAMLET KONFEKT - EKTA BELGÍSKT SÚKKULAÐI

Súkkulaði Súkkulaði og kirsuberja LA GELATERIA Frábær ítalskur gelato sem kemur í eigulegum glerglösum Kaffi

Tíramisú Jarðarberja 34 LíF ið ∙ F r ÉTTAb LAðið 13. nóvember 2015 FÖSTUDAGUr

Plötuna Hugarfar með Ara Ma & Muted má nálgast á , YouTube og á vefsíðunni http://www.muted.is/arima. Fyrsta rapplagið sem Andri Snær tekur þátt í Rithöfundurinn Andri Snær Magnason lagði rappsveitinni Ari Ma & Muted lið í laginu Ál, sem fjallar um Kárahnjúka og áliðnaðinn. Andri fer með texta Helga Valtýssonar, sem honum þykir passa vel við.

„Svei mér þá, já. Þetta er örugglega Andlegt rapp aðdáandi Public Enemy og það fyrsta rapplagið sem ég tek þátt í,“ Yrkisefni hans vekur óneitanlega hefur alltaf verið draumur að fá að segir rithöfundurinn Andri Snær athygli. „Ef ég ætti að lýsa tónlist- vera með í rapplagi.“ Magnason, sem átti óvænta innkomu inni myndi ég segja að þetta væri Hann er hrifinn af tónlistinni í lagi rappsveitarinnar Ari Ma & ný tegund af rappi, andlegt rapp sem Ari Ma & Muted gera. „Rapp Muted. Sveitin sendi frá sér plötuna eða hippa-hopp,“ útskýrir Ari. fjallar ekki alltaf um innri ró. Þetta Hugarfar í byrjun nóvembermánað- „Platan fjallar um að elska sjálfan er áhugavert og öðruvísi. Ari er ar. Ari Ma, sem sér um rappið á plöt- sig, hugleiðslu, hjartaorku, að búinn að ferðast um allan heim og unni, segist hafa sóst nokkuð hart eltast við draumana sína, ferða- skilar því vel frá sér.“ eftir því að fá Andra Snæ á plötuna í lögin mín um heiminn og íslenska lag sem ber titilinn Ál, enda hafi bók náttúru,“ bætir hann við. Ari er nú Texti Helga passar vel við hans, Draumalandið, verið honum kominn til þorpsins Ton Sai í Taíl- Í laginu les Andri Snær úr ljóði mikill innblástur við textaskrif. andi, þar sem hann hefur vetur- Helga Valtýssonar sem er titlað „Ég hafði samband við Andra og setu. Óhætt er að segja að hann sé Á Vesturöræfum (Forspil í dúr og honum leist vel á textann sem ég mjög andlega þenkjandi. moll). Honum þótti textinn passa skrifaði um áliðnaðinn og spilling- Bjarni Rafn Kjartansson, eða vel við pólitíska yfirskrift lagsins. una í kringum Kárahnjúkavirkjun – Muted, sér um tónlistina; hann „Helgi er að tala um forfeðurna án þess að hafa lesið bókina Drauma- gerir taktana á plötunni. Bjarni þarna. Þetta er auðvitað maðurinn landið hefði verið erfitt að skrifa kallar sig Muted og hefur verið sem orti Vorvindar glaðir. Hann textann. Hann fann frábæran texta að semja raftónlist frá árinu 2009. fæddist 1877 og var um fertugt eftir Helga Valtýsson sem dvaldi ein- Hann er frá Egilsstöðum, en er ætt- þegar Frostaveturinn mikli gekk mitt lengi í Kringilsárrana og þekkti aður frá Reyðarfirði, Eskifirði og í garð. Hann er af þessari kynslóð landsvæðið sem virkjunin eyðilagði,“ Möðrudal á Fjöllum. sem var undir áhrifum róman- útskýrir Ari. tíkurinnar og tekur hana alla leið Gaman að fá að vera með í sínum skrifum, og má segja að Andri Snær segir gleðilegt að ungmennafélagsandinn sé sterkur. hafa fengið að taka þátt í Svo springur hann út þegar hann þessu verkefni og er ánægð- skrifar um svæðið í kringum Kring- ur með að Draumalandið ilsána. Þetta er algjörlega texti sem hafi haft þessi áhrif á sprengir öll mörk í lýsingu,“ segir Ara. „Þetta er það sem er Andri Snær. skemmtilegast við list- Ari Ma er á svipuðum slóðum og sköpun, þegar maður Helgi í sínum skáldskap í laginu og gerir eitthvað og upp úr því segir meðal annars: „Fyrirgefið for- sprettur svo annars konar feður, en nú er skaðinn skeður/- ef list. Í rauninni er Ari búinn þeir reyna svona aftur - við gerum að þjappa Draumalandinu úr því veður.“ [email protected] í eitt rapplag,“ segir Andri léttur í lundu. Honum þótti Sprenging í rAppinu gaman að fá að vera með í verkefninu. „Ég Andri Snær Magnason er hrifinn hef alltaf af þeirri sprengingu sem hefur verið orðið í íslenskri rapptónlist síðustu misserin. „Ég sá til dæmis Úlf Úlf og Kött Grá Pje í Kaldalóni í Hörpu á Airwaves. Þeir voru magnaðir. Kött Grá Pje er virkilega skemmti- legur. Textarnir hans og Ara Ma líka, svo dæmi séu tekin, eru nýsköpun í ljóðlist. Kött Grá Pje er algjör- lega með sinn eigin tilvísanaheim, þannig að þegar textar hans eru útskýrðir þá gengur allt upp. Svo- lítið eins og dróttkvæði.“ Andri Snær Magnason tekur nú þátt í sínu fyrsta rapplagi.

SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson [email protected] ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Sigfús Örn Einarsson [email protected], Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir [email protected], Örn Geirsson [email protected] FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann [email protected], Bryndís Hauksdóttir [email protected], Jón Ívar Vilhelmsson [email protected], Jónatan Atli Sveinsson [email protected], FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir [email protected] og Vera Einarsdóttir [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason [email protected], Viðar Ingi Pétursson [email protected] ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected], Sigrún Helga Guðmundsdóttir [email protected] MORÐ! MORÐ! MORÐ!

Vildarverð: 4.699.- Verð: 6.999.-

„Yrsa hefur komið sér fyrir á hátindi „Fremsti glæpasagnahöfundur norrænna glæpasagna.“ Norðurlanda.“ Sunday Times Adresseavisen

Austurstræti 18 Álfabakka 14b, Mjódd Hafnarfirði - Strandgötu 31 Ísafirði - Hafnarstræti 2 Skólavörðustíg 11 Kringlunni norður Keflavík - Sólvallagötu 2 Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Laugavegi 77 Kringlunni suður Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Flugstöð Leifs Eiríkssonar Hallarmúla 4 Smáralind Akranesi - Dalbraut 1 540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Tilboð gildir frá 13. nóv. til og með 15. nóv. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl. Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Dreifing [email protected] Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 [email protected] Auglýsingadeild [email protected] Prentun Ísafoldarprentsmiðja Ef blaðið berst ekki 800 1177

Bakþankar Hildar Sverrisdóttur

Litlu kjánaprikin ÞÚ FINNUR RÉTTA vikunni benti vinkona mín á RÚMIÐ HJÁ OKKUR tvískinnunginn í því að bannað sé að kaupa áfengi í smásölu af Íöðrum en ríkinu en ekkert mál að kaupa það í netverslun, með því að taka mynd af nokkrum heimsend- um vínflöskum til sönnunar um skrítið kerfi. Viðbrögðin urðu frekar fyrirsjáanleg; unga fólkið legði ein- göngu áherslu á áfengi og drykkju og rugl. Lítið fór fyrir efnislegum rökum um hvað það væri í málflutn- ingnum sem væri ekki rétt heldur var bara talað í frekar niðrandi tón um vonda forgangsröðun og ein- hvers konar veruleikafirringu og yfir vötnum sveif frasinn „unga fólkið nú til dags“ þó að enginn hefði kannski beinlínis sett hann í orð. Ungt fólk er hvorki allt eins né með áfengi á heilanum. En almennt virðist það meira til í frelsi en ekki og þá auðvitað líka frelsi í viðskipt- um með áfengi. Hugmyndir eru alls ekki misréttháar eftir því á hvaða aldri þeir eru sem setja þær fram. Nú er hins vegar eitthvað merkilegt að gerast; hugmyndir sem ekki hafa átt upp á pallborðið undanfarna áratugi eru að ryðja sér til rúms. Með hávaðaköllum í gegnum toll- frjáls gjallarhorn er talað fyrir frelsi og frjálslyndi, víðsýni, samhug, borgaralegum réttindum og betri borgarbrag. Krafturinn og sann- færingin er af slíku afli að það væri óskynsamlegt að ætla að afgreiða það sem eitthvert suð sem er í lagi að skella skollaeyrum við. STILLANLEGT RÚM Þetta eru gildin sem eru að ná í Tvær Infinity heilsudýnur, gegn og skipta máli hjá ungu fólki 90 x 200 cm. og það er mun skynsamlegra að VERIÐ VELKOMIN ræða þau efnislega í stað þess að VERÐ FRÁ afgreiða sem tímabundið ungæðis- Í ENDURBÆTTA rugl sem sé ekki svaravert. Slík við- 581.500 KR. brögð stuðla að því að hinir virðu- VERSLUN OKKAR legu álitsgjafar útiloka sjálfa sig hratt og örugglega frá umræðu og Í FAXAFENI ákvörðunum, ekki unga fólkið. Bergur Konráðsson kírópraktor gefur góð ráð í versluninni frá 13–15 á laugardag. Léttar veitingar Opið allan sólarhringinn í dag og á morgun. í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka

15% AFSLÁTTUR HEILSUINNISKÓR

Tilvalin jólagjöf. Inniskór sem laga sig SERTA ROYALTY að fætinum og dreifa þyngd jafnt um HEILSURÚM allt fótsvæðið. HJÁLPAÐU HJÁLPAÐUJÁLPÁ Stærð: 180 x 200 cm. okkurRUM 3.900 KR. að hjáhjálpa j lpa ÖÐRUMÖÐ 299.000 KR.* 359.900 KR.

Landssöfnun Samhjálpar TAKTU ÞÁTT! * Aukahlutur á SÍMI 905-2002 TIL AÐ GEFA 2.000 KR. mynd: höfuðgafl SÍMI 905-2004 TIL AÐ GEFA 4.000 KR. SÍMI 905-2006 TIL AÐ GEFA 6.000 KR. SÍMI 905-2010 TIL AÐ GEFA 10.000 KR. FAXAFENI 5 DALSBRAUT 1 SKEIÐI 1 AFGREIÐSLUTÍMI Reykjavík Akureyri Ísafirði Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 588 8477 588 1100 456 4566 www.betrabak.is

www.samhjalp.is