Til Sjávar Fréttabréf Siglingastofnunar
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
Til sjávar Fréttabréf Siglingastofnunar 1. tbl. 11. árg. nóvember 2007 Efni blaðsins Breytingar á réttindum sjómanna og kröfum til þeirra Þann 23. mars 2007 samþykkti 133. lög- 30 brúttólesta námskeiðs eða „punga- 1 gjafarsamkoma Alþingis lög nr. 30/2007 prófs“. Breytt réttindi um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, • Atvinnuskírteini samkvæmt 1. stigi sjómanna skemmtibáta og annarra skipa. Frumvarp skipstjórnarnáms, sem fram til þessa hafa til laganna var samið í samgöngu- veitt réttindi til starfa sem skipstjóri á ráðuneytinu og hjá Siglingastofnun skipum allt að 200 brúttórúmlestum, mun Íslands að höfðu samráði við hagsmuna- veita réttindi til starfa á skipum allt að 45 aðila. Megintilgangur hinna nýju laga er metrum að lengd eftir gildistöku laganna. 2 að viðhalda og efla öryggi íslenskra skipa • Gert er ráð fyrir nýju námsstigi með Frá siglinga- og áhafna þeirra auk þess að stuðla að réttindanámi til skipstjórnarstarfa á skipum vörnum gegn mengun hafs og stranda. sem eru allt að 24 metrum að skráningar- málastjóra Lög þessi taka gildi þann 1. janúar lengd. 2008 og þá falla úr gildi lög um atvinnu- • Atvinnuskírteini vélstjóra miðast fram- réttindi skipstjórnarmanna á íslenskum vegis sem hingað til við afl aðalvélar í kW. 3 skipum nr. 112/1984 og lög um atvinnu- • Gerðar eru breytingar á réttindaflokk- réttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða um vegna starfa á skipum með vélarafl Siglinga- á íslenskum skipum nr. 113/1984. undir 750 kW í þeim tilgangi að einfalda verndarráð Helstu nýmæli sem í lögunum felast menntunarkröfur og skírteinisútgáfu vegna fundar eru: vélstjórnarréttinda. Breytingarnar taka m.a. • Atvinnuskírteini skipstjórnar- mið af þróun í skipagerð og sjósókn undan- manna miðast framvegis við lengd farinna ára. skipa í metrum í stað • Skipstjórum skemm- 4 skipsstærðar í brúttó- tibáta er gert skylt að afla Sjálfvirkt rúmlestum. sér grunnþekkingar á auðkennis- • Siglingastofnun Ís- öryggisþáttum siglinga kerfi skipa lands mun annast útgáfu og skipstjórnar og gerð atvinnuskírteina til skip- er krafa um að þeir hafi stjórnar- og vélstjórnar- gilt skipstjórnarskírteini manna í stað sýslumanna (skemmtibátaskírteini). 5 og tollstjórans í Reykja- Siglingastofnun Ís- vík áður. lands kynnir framkvæmd- Vitavinnan • Lágmarksfjöldi skip- ina frekar á heimasíðu 2007 stjórnarmanna ræðst af sinni á næstunni og einnig skráðri lengd skipsins og reglugerðina sem vænt- ákvæðum um vinnu- og anleg er áður en langt hvíldartíma skipverja. um líður. Þeim sem vilja leita sér upp- 6 • Lágmarksfjöldi vélstjórnarmanna lýsinga um afgreiðslu réttindaskírteina ræðst af afli aðalvélar skipsins í kW og sjómanna eftir 1. janúar næstkomandi er Leiðastjórnun ákvæðum um vinnu- og hvíldartíma bent á hafa samband við Siglingastofnun skipa skipverja. í síma 560 0000 eða með tölvupósti á • Smábátanám kemur í stað svonefnds netfangið [email protected] Til sjávar. Fréttabréf Siglingastofnunar Ábyrgðarmaður: Hermann Guðjónsson 7 Útgefandi: Siglingastofnun Íslands, Umbrot: Siglingastofnun Íslands Vesturvör 2, 200 Kópavogi. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Hafnarfram- Sími 560 0000. Bréfsími 560 0060. Frjálst er að birta efni úr blaðinu ef heimildar er kvæmdir Netfang: [email protected] getið. Óskir um áskrift berist Siglingastofnun. Vefsíða: http://www.sigling.is á Rifi Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar 2 Frá siglingamálastjóra Meginhlutverk Siglinga- þær taka gildi þann 1. júlí 2008. Leiðastjórnun- stofnunar Íslands er að in gildir á viðkvæmu hafsvæði undan Suður- og stuðla að siglingaöryggi Suðvesturströnd landsins þar sem eru gjöful og hagfelldu starfs- og fiskimið og mikilvægar hrygningar- og uppeldis- rekstrarumhverfi ein- stöðvar nytjafiska og með þeim er í senn stefnt staklinga og fyrirtækja að því að draga úr mengunarhættu vegna hugs- sem vinna að sjósókn og anlegra óhappa og auka öryggi skipa með því siglingum. að beina þeim á þær siglingaleiðir sem öruggastar Siglingastofnun rækir hlutverk sitt á innlend- teljast. um og erlendum vettvangi með margvíslegum Siglingastofnun starfrækir Sjálfvirkt auð- hætti. Stjórnvöld á sviði siglinga- og samgöngu- kenniskerfi skipa, AIS-kerfið svokallað, en með mála njóta starfa stofnunarinnar og fela henni því er unnt að fylgjast með ferðum skipa í nám- jafnan að sinna verkefnum á sérsviðum unda við landið. Ein greinanna í þessu blaði hennar. Umtalsverðum hluta af starfstíma fjallar um þetta kerfi sem eykur vissulega öryggi Siglingastofnunarfólks er því varið í að sinna sjófarenda og umhverfis því þegar nákvæmlega innlendri stjórnsýslu. Öryggisþátturinn er fyr- er vitað um skipaferðir verða öll viðbrögð við irferðarmikill í þeim verkefnum sem falla undir slysum og óhöppum skjótari og markvissari en þessa starfsemi því Siglingastofnun fylgir því ella væri. Skipaumferð á íslensku hafsvæði fer eftir að ýmis konar kröfum og skilmálum um vaxandi og sérstakur gaumur er gefinn að ferð- öryggismál sé framfylgt við sjósókn, siglingar um olíu- og gasflutningaskipa sem eiga leið um og hafnastarfsemi. Önnur hlið þessara mála íslenska lögsögu enda allveruleg mengunar-og snýr að alþjóðastarfi en Siglingastofnun er sprengihætta af farmi þeirra ef illa fer. tengiliður íslenskra stjórnvalda við ýmsar Enda þótt Siglingastofnun verji umtals- alþjóðastofnanir á sviði siglingamála. Starfs- verðum kröftum í alþjóðlegt samstarf kostum menn stofnunarinnar fylgjast með og taka við kapps um að vanrækja ekki verkefnin hér þátt í því starfi sem þar fer fram með það fyrir heima. Hafnasviðið undirbýr hafnaframkvæmd- augum að sjónarmið íslenskra stjórnvalda ir ár hvert og í líkanstöð Siglingastofnunar eru og hagsmunaaðila hljóti þar verðskuldaða gerðar rannsóknir vegna hafnarframkvæmda. athygli. Undanfarin ár hafa staðið yfir margháttaðar Millilandasiglingar eru í eðli sínu rannsóknir og tilraunir vegna áforma um ferjuhöfn alþjóðleg atvinnugrein og um þær hafa gilt á Bakkafjöru. Þar er byggt á grunni þeirra verk- alþjóðasiglingareglur áratugum saman. At- efna sem þegar hafa verið unnin við hafnargerð burðir í samtíma okkar og auknar siglingar á erfiðum stöðum á Suðurströnd Íslands og þekk- stórra skipa á íslenskar hafnir og um íslenskt ing sem fékkst við úrlausn þeirra notuð til að hafsvæði hafa orðið til þess að reglur um skapa nýja vitneskju og ný tækifæri. leiðastjórnun skipa hafa verið settar og munu Öryggi lítilla fiskiskipa í brennidepli hjá Alþjóðasiglingamálastofnuninni (IMO) Á fundi siglingaöryggisnefndar Alþjóðasiglinga- hættulegu atvinnugrein, ekki síst í ríkjum þriðja málastofnunarinnar (IMO), MSC, vorið 2005 var heimsins. samþykkt að setja á dagskrá undirnefndar, sem Í þessu skyni var á fundi SLF 2005 stofnaður fjallar m.a. um öryggi fiskiskipa (SLF), nýjan lið samskiptahópur sem Sverrir Konráðsson hjá Siglinga- um fiskiskip undir 12 m að lengd. Árið 2004 stofnun situr í fyrir hönd Íslands. Hópurinn hefur nú lauk vinnu við endurskoðun tveggja rita IMO um samið drög að viðmiðunum um öryggi þilfars- öryggi stærri fiskiskipa, þ.e.Fishing Vessel Safety fiskiskipa undir 12 metrum að lengd. Drögin að Code og Voluntary Guidelines. Samræmingar- ritinu skiptast í eftirtalda kafla: almenn ákvæði; vinna þá var í höndum Ara Guðmundssonar, smíði, vatnsþéttleiki og búnaður, stöðugleiki og þáverandi starfsmanns Siglingastofnunar, en haffæri; vélbúnaður og rafbúnaður; eldvarnir, hann er nú starfsmaður FAO. eldskynjun og slökkvistörf; verndun áhafnar, Sökum tíðra slysa við fiskveiðar um allan björgunarbúnaður og fyrirkomulag; neyðar- og heim hafa stofnanir SÞ, sem hafa með öryggi öryggisþjálfun; fjarskipti; siglingatæki; vistar- fiskiskipa og fiskimanna að gera, (IMO, FAO og verur áhafnar; mönnun og þjálfun. ILO), lagt áherslu á að bæta úr skorti á reglum og Upplýsingar og skjöl sem tengjast vinnu viðmiðunum stjórnvalda víða um heim í þess- hópsins eru birt á heimasíðu Siglingastofnunar um málaflokki. Það er gert til að bæta hag og og einnig er 10. kafli ritsins, sem fjallar um sigl- öryggi fiskimanna sem starfa í tengslum við þessa ingatæki, saminn af Íslendingum. Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar 3 Nýir starfsmenn við tæknistörf og Fyrsti fundur siglingaverndarráðs skjalavörslu Eiríkur Þ. Einarsson Föstudaginn 31. ágúst 2007 kom siglingaverndar- skjalavörður ráð saman til fundar í fyrsta sinn. Ráðið er skipað samkvæmt ákvæðum í Siglingaverndaráætlun Eiríkur fæddist í Vest- Íslands og meginhlutverk þess og starfssvið er mannaeyjum árið 1950. ráðgjöf til stjórnvalda varðandi siglingaverndar- Hann lauk BA-prófi í málefni. bókasafnsfræði frá Háskóla Siglingaverndarráð er þannig skipað: Íslands árið 1982 og prófi frá Leiðsöguskóla Íslands Frá Siglingastofnun Íslands: árið 2001. Áður en Eiríkur Aðalmaður: Óskar Ingi Sigmundsson, for- kom til Siglingastofnunar maður. var hann bókasafnsfræðing- Varamaður: Sigurður Áss Grétarsson, varafor- ur á Hafrannsóknastofnuninni og Rannsókna- maður. stofnun fiskiðnaðarins frá 1971. Hann stundar Frá ríkislögreglustjóra: einnig leiðsögn erlendra ferðamanna um Ísland á Aðalmaður: Guðmundur Ómar Þráinsson. sumrum. Eiríkur er kvæntur Önnu Gísladóttur og Varamaður: Kristján Kristjánsson. eiga þau tvo syni. Frá tollstjóranum í Reykjavík: Aðalmaður: Brynjólfur Karlsson. Rob Petrus Martinus Varamaður: Guðni Sigmundsson. Kamsma, tæknifræðingur Frá Landhelgisgæslu Íslands: á hafnasviði Aðalmaður: Ásgrímur L. Ásgrímsson. Rob er fæddur í Uden í Varamaður: Einar H. Valsson. Hollandi árið 1981. Hann Frá Sambandi íslenskra kaupskipaútgerða: lauk prófi í umhverfisverk- Aðalmaður: Signý Sigurðardóttir. fræði frá Tækniháskóla Varamaður: Einar Ingi Einarsson. Den Bosch í Hollandi árið Frá Hafnasambandi