Til sjávar Fréttabréf Siglingastofnunar

1. tbl. 11. árg. nóvember 2007 Efni blaðsins Breytingar á réttindum sjómanna og kröfum til þeirra

Þann 23. mars 2007 samþykkti 133. lög- 30 brúttólesta námskeiðs eða „punga- 1 gjafarsamkoma Alþingis lög nr. 30/2007 prófs“. Breytt réttindi um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, • Atvinnuskírteini samkvæmt 1. stigi sjómanna skemmtibáta og annarra skipa. Frumvarp skipstjórnarnáms, sem fram til þessa hafa til laganna var samið í samgöngu- veitt réttindi til starfa sem skipstjóri á ráðuneytinu og hjá Siglingastofnun skipum allt að 200 brúttórúmlestum, mun Íslands að höfðu samráði við hagsmuna- veita réttindi til starfa á skipum allt að 45 aðila. Megintilgangur hinna nýju laga er metrum að lengd eftir gildistöku laganna. 2 að viðhalda og efla öryggi íslenskra skipa • Gert er ráð fyrir nýju námsstigi með Frá siglinga- og áhafna þeirra auk þess að stuðla að réttindanámi til skipstjórnarstarfa á skipum vörnum gegn mengun hafs og stranda. sem eru allt að 24 metrum að skráningar- málastjóra Lög þessi taka gildi þann 1. janúar lengd. 2008 og þá falla úr gildi lög um atvinnu- • Atvinnuskírteini vélstjóra miðast fram- réttindi skipstjórnarmanna á íslenskum vegis sem hingað til við afl aðalvélar í kW. 3 skipum nr. 112/1984 og lög um atvinnu- • Gerðar eru breytingar á réttindaflokk- réttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða um vegna starfa á skipum með vélarafl Siglinga- á íslenskum skipum nr. 113/1984. undir 750 kW í þeim tilgangi að einfalda verndarráð Helstu nýmæli sem í lögunum felast menntunarkröfur og skírteinisútgáfu vegna fundar eru: vélstjórnarréttinda. Breytingarnar taka m.a. • Atvinnuskírteini skipstjórnar- mið af þróun í skipagerð og sjósókn undan- manna miðast framvegis við lengd farinna ára. skipa í metrum í stað • Skipstjórum skemm- 4 skipsstærðar í brúttó- tibáta er gert skylt að afla Sjálfvirkt rúmlestum. sér grunnþekkingar á auðkennis- • Siglingastofnun Ís- öryggisþáttum siglinga kerfi skipa lands mun annast útgáfu og skipstjórnar og gerð atvinnuskírteina til skip- er krafa um að þeir hafi stjórnar- og vélstjórnar- gilt skipstjórnarskírteini manna í stað sýslumanna (skemmtibátaskírteini). 5 og tollstjórans í Reykja- Siglingastofnun Ís- vík áður. lands kynnir framkvæmd- Vitavinnan • Lágmarksfjöldi skip- ina frekar á heimasíðu 2007 stjórnarmanna ræðst af sinni á næstunni og einnig skráðri lengd skipsins og reglugerðina sem vænt- ákvæðum um vinnu- og anleg er áður en langt hvíldartíma skipverja. um líður. Þeim sem vilja leita sér upp- 6 • Lágmarksfjöldi vélstjórnarmanna lýsinga um afgreiðslu réttindaskírteina ræðst af afli aðalvélar skipsins í kW og sjómanna eftir 1. janúar næstkomandi er Leiðastjórnun ákvæðum um vinnu- og hvíldartíma bent á hafa samband við Siglingastofnun skipa skipverja. í síma 560 0000 eða með tölvupósti á • Smábátanám kemur í stað svonefnds netfangið [email protected]

Til sjávar. Fréttabréf Siglingastofnunar Ábyrgðarmaður: Hermann Guðjónsson 7 Útgefandi: Siglingastofnun Íslands, Umbrot: Siglingastofnun Íslands Vesturvör 2, 200 Kópavogi. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Hafnarfram- Sími 560 0000. Bréfsími 560 0060. Frjálst er að birta efni úr blaðinu ef heimildar er kvæmdir Netfang: [email protected] getið. Óskir um áskrift berist Siglingastofnun. Vefsíða: http://www.sigling.is á Rifi Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar 

Frá siglingamálastjóra

Meginhlutverk Siglinga- þær taka gildi þann 1. júlí 2008. Leiðastjórnun- stofnunar Íslands er að in gildir á viðkvæmu hafsvæði undan Suður- og stuðla að siglingaöryggi Suðvesturströnd landsins þar sem eru gjöful og hagfelldu starfs- og fiskimið og mikilvægar hrygningar- og uppeldis- rekstrarumhverfi ein- stöðvar nytjafiska og með þeim er í senn stefnt staklinga og fyrirtækja að því að draga úr mengunarhættu vegna hugs- sem vinna að sjósókn og anlegra óhappa og auka öryggi skipa með því siglingum. að beina þeim á þær siglingaleiðir sem öruggastar Siglingastofnun rækir hlutverk sitt á innlend- teljast. um og erlendum vettvangi með margvíslegum Siglingastofnun starfrækir Sjálfvirkt auð- hætti. Stjórnvöld á sviði siglinga- og samgöngu- kenniskerfi skipa, AIS-kerfið svokallað, en með mála njóta starfa stofnunarinnar og fela henni því er unnt að fylgjast með ferðum skipa í nám- jafnan að sinna verkefnum á sérsviðum unda við landið. Ein greinanna í þessu blaði hennar. Umtalsverðum hluta af starfstíma fjallar um þetta kerfi sem eykur vissulega öryggi Siglingastofnunarfólks er því varið í að sinna sjófarenda og umhverfis því þegar nákvæmlega innlendri stjórnsýslu. Öryggisþátturinn er fyr- er vitað um skipaferðir verða öll viðbrögð við irferðarmikill í þeim verkefnum sem falla undir slysum og óhöppum skjótari og markvissari en þessa starfsemi því Siglingastofnun fylgir því ella væri. Skipaumferð á íslensku hafsvæði fer eftir að ýmis konar kröfum og skilmálum um vaxandi og sérstakur gaumur er gefinn að ferð- öryggismál sé framfylgt við sjósókn, siglingar um olíu- og gasflutningaskipa sem eiga leið um og hafnastarfsemi. Önnur hlið þessara mála íslenska lögsögu enda allveruleg mengunar-og snýr að alþjóðastarfi en Siglingastofnun er sprengihætta af farmi þeirra ef illa fer. tengiliður íslenskra stjórnvalda við ýmsar Enda þótt Siglingastofnun verji umtals- alþjóðastofnanir á sviði siglingamála. Starfs- verðum kröftum í alþjóðlegt samstarf kostum menn stofnunarinnar fylgjast með og taka við kapps um að vanrækja ekki verkefnin hér þátt í því starfi sem þar fer fram með það fyrir heima. Hafnasviðið undirbýr hafnaframkvæmd- augum að sjónarmið íslenskra stjórnvalda ir ár hvert og í líkanstöð Siglingastofnunar eru og hagsmunaaðila hljóti þar verðskuldaða gerðar rannsóknir vegna hafnarframkvæmda. athygli. Undanfarin ár hafa staðið yfir margháttaðar Millilandasiglingar eru í eðli sínu rannsóknir og tilraunir vegna áforma um ferjuhöfn alþjóðleg atvinnugrein og um þær hafa gilt á Bakkafjöru. Þar er byggt á grunni þeirra verk- alþjóðasiglingareglur áratugum saman. At- efna sem þegar hafa verið unnin við hafnargerð burðir í samtíma okkar og auknar siglingar á erfiðum stöðum á Suðurströnd Íslands og þekk- stórra skipa á íslenskar hafnir og um íslenskt ing sem fékkst við úrlausn þeirra notuð til að hafsvæði hafa orðið til þess að reglur um skapa nýja vitneskju og ný tækifæri. leiðastjórnun skipa hafa verið settar og munu

Öryggi lítilla fiskiskipa í brennidepli hjá Alþjóðasiglingamálastofnuninni (IMO)

Á fundi siglingaöryggisnefndar Alþjóðasiglinga- hættulegu atvinnugrein, ekki síst í ríkjum þriðja málastofnunarinnar (IMO), MSC, vorið 2005 var heimsins. samþykkt að setja á dagskrá undirnefndar, sem Í þessu skyni var á fundi SLF 2005 stofnaður fjallar m.a. um öryggi fiskiskipa (SLF), nýjan lið samskiptahópur sem Sverrir Konráðsson hjá Siglinga- um fiskiskip undir 12 m að lengd. Árið 2004 stofnun situr í fyrir hönd Íslands. Hópurinn hefur nú lauk vinnu við endurskoðun tveggja rita IMO um samið drög að viðmiðunum um öryggi þilfars- öryggi stærri fiskiskipa, þ.e.Fishing Vessel Safety fiskiskipa undir 12 metrum að lengd. Drögin að Code og Voluntary Guidelines. Samræmingar- ritinu skiptast í eftirtalda kafla: almenn ákvæði; vinna þá var í höndum Ara Guðmundssonar, smíði, vatnsþéttleiki og búnaður, stöðugleiki og þáverandi starfsmanns Siglingastofnunar, en haffæri; vélbúnaður og rafbúnaður; eldvarnir, hann er nú starfsmaður FAO. eldskynjun og slökkvistörf; verndun áhafnar, Sökum tíðra slysa við fiskveiðar um allan björgunarbúnaður og fyrirkomulag; neyðar- og heim hafa stofnanir SÞ, sem hafa með öryggi öryggisþjálfun; fjarskipti; siglingatæki; vistar- fiskiskipa og fiskimanna að gera, (IMO, FAO og verur áhafnar; mönnun og þjálfun. ILO), lagt áherslu á að bæta úr skorti á reglum og Upplýsingar og skjöl sem tengjast vinnu viðmiðunum stjórnvalda víða um heim í þess- hópsins eru birt á heimasíðu Siglingastofnunar um málaflokki. Það er gert til að bæta hag og og einnig er 10. kafli ritsins, sem fjallar um sigl- öryggi fiskimanna sem starfa í tengslum við þessa ingatæki, saminn af Íslendingum. Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar 

Nýir starfsmenn við tæknistörf og Fyrsti fundur siglingaverndarráðs skjalavörslu

Eiríkur Þ. Einarsson Föstudaginn 31. ágúst 2007 kom siglingaverndar- skjalavörður ráð saman til fundar í fyrsta sinn. Ráðið er skipað samkvæmt ákvæðum í Siglingaverndaráætlun Eiríkur fæddist í Vest- Íslands og meginhlutverk þess og starfssvið er mannaeyjum árið 1950. ráðgjöf til stjórnvalda varðandi siglingaverndar- Hann lauk BA-prófi í málefni. bókasafnsfræði frá Háskóla Siglingaverndarráð er þannig skipað: Íslands árið 1982 og prófi frá Leiðsöguskóla Íslands Frá Siglingastofnun Íslands: árið 2001. Áður en Eiríkur Aðalmaður: Óskar Ingi Sigmundsson, for- kom til Siglingastofnunar maður. var hann bókasafnsfræðing- Varamaður: Sigurður Áss Grétarsson, varafor- ur á Hafrannsóknastofnuninni og Rannsókna- maður. stofnun fiskiðnaðarins frá 1971. Hann stundar Frá ríkislögreglustjóra: einnig leiðsögn erlendra ferðamanna um Ísland á Aðalmaður: Guðmundur Ómar Þráinsson. sumrum. Eiríkur er kvæntur Önnu Gísladóttur og Varamaður: Kristján Kristjánsson. eiga þau tvo syni. Frá tollstjóranum í Reykjavík: Aðalmaður: Brynjólfur Karlsson. Rob Petrus Martinus Varamaður: Guðni Sigmundsson. Kamsma, tæknifræðingur Frá Landhelgisgæslu Íslands: á hafnasviði Aðalmaður: Ásgrímur L. Ásgrímsson. Rob er fæddur í Uden í Varamaður: Einar H. Valsson. Hollandi árið 1981. Hann Frá Sambandi íslenskra kaupskipaútgerða: lauk prófi í umhverfisverk- Aðalmaður: Signý Sigurðardóttir. fræði frá Tækniháskóla Varamaður: Einar Ingi Einarsson. Den Bosch í Hollandi árið Frá Hafnasambandi Íslands: 2004 og kom til Íslands Aðalmaður: Hörður Blöndal. sama ár. Áður en Rob hóf Varamaður: Hallur Árnason. störf hjá Siglingastofnun starfaði hann hjá Umhverfisstofnun. Sambýliskona Robs er Helga Rún Helgadóttir.

Siglingaverndarráð og siglingamálastjóri. F.v.: Hörður Blöndal, Guðmundur Ómar Þráinsson, Óskar Ingi Sigmunds- son, Signý Sigurðardóttir, Hermann Guðjónsson siglingamálastjóri, Brynjólfur Karlsson og Ásgrímur L. Ásgrímsson. Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar 

Sjálfvirkt auðkenniskerfi skipa – AIS

Árið 2004 hófst á vegum á landi eru hæst í um 720 m hæð yfir sjó og er Siglingastofnunar Íslands langdrægi þá hátt í 70 sjómílur. innleiðing á nýrri tækni til Notkun AIS í skipum, á landi og í flugvélum að fylgjast með skipaumferð og safna upplýsingum um Um borð í skipum eru AIS-upplýsingar, sem tekið skipaferð í næsta nágrenni er á móti frá öðrum skipum, notaðar til stuðn- landsins og varðveita þær. ings við ratsjármynd en einnig eru þær birtar á Í þessari grein segir Baldur „plotter“ eða rafrænu sjókorti. Skipstjórnarmaður Bjartmarsson forstöðumaður sér tilteknar upplýsingar um önnur skip í ná- rekstrarsviðs Siglingastofn- grenninu samanber lýsinguna fyrr í greininni; unar frá þessari tækni. þ.e. skipsheiti, stefnu, hraða o.fl. Þar sem AIS- Hvað er AIS-kerfið? AIS (Automatic IdentificationS ystem) eða sjálf- virkt auðkenniskerfi skipa, eins og kerfið hefur verið nefnt á íslensku, er rafrænt tilkynninga- og upplýsingakerfi um siglingar skipa. Þetta kerfi var innleitt af Alþjóðasiglingamálastofnuninni (IMO) árið 2001 til að auka öryggi skipa og um- hverfis ásamt því að bæta eftirlit með siglingum skipa og siglingaþjónustu. AIS er mikilvægur búnaður sem þjónar m.a. eftirfarandi mark- miðum: • Að veita upplýsingar og varna árekstri skipa á siglingu. • Að gera strandríki kleift að nálgast upplýsingar um skip í lögsögu þess, t.d. um farm skipsins, ákvörðunarstað o.fl. • Að auðvelda vaktstöðvum að fylgjast með ferðum skipa og leiðbeina þeim. Hvernig virkar AIS-búnaðurinn? AIS-búnaður í skipum samanstendur af sjálf- virkum sendi- og móttökubúnaði sem sendir AIS-kerfið hefur ýmsa kosti umfram ratsjána. Skipstjórn- frá sér og tekur á móti stöðluðum upplýsingum armenn á skipum sem hafa þennan búnað um borð sjá frá öðrum skipum. Upplýsingarnar eru þrenns til annarra skipa í grennd ef þau hafa sama búnað, jafnt konar: þótt skipin séu í hvarfi og ratsjárgeisli nái ekki til þeirra. Það er einnig mikilvægur kostur á AIS-kerfinu að unnt er • Upplýsingar um för skips (staðsetning, að varðveita upplýsingar um siglingu skipa í gagnabanka. stefna, hraði, stefnubreytingar ...) sendingar fara fram á lengri bylgjulengd en ratsjá • Fastar upplýsingar um skipið notar er aðgreiningahæfni AIS-tækjanna meiri og (einkennisnúmer, skipstegund, stærð, t.d. hægt er að „sjá“ til ferða skipa sem eru í hvarfi í lengd skips …) sundum eða handan við eyjar • Ferðatengdar upplýsingar Auk svokallaðra A-tækja sem nota skal í (ákvörðunarstaður, komutími, farmur, SOLAS-skipum (skip sem falla undir samnefnda djúprista o.fl.) samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar frá 1974) hafa verið framleiddar AIS-strandarstöðv- Upplýsingarnar eru sendar með stöðluðum ar og tæki til að nota í minni skipum, svonefnd hætti og fara sendingar fram á tveimur rásum á B-tæki. Ennfremur hafa verið framleidd tæki í metrabylgjusviði (VHF). Fastar og ferðatengdar flugvélar sem notuð eru við björgunar- og eftir- upplýsingar eru sendar út sjöttu hverja mínútu, litsstörf. eða ef upplýsingar breytast, en upplýsingar um för skipsins eru sendar út með þriggja mínútna til tveggja sekúndna millibili háð hraða skipsins Hvaða skip eiga að vera búin AIS? og stefnubreytingum. Langdrægi sendinga er hið Alþjóðasiglingamálastofnunin hefur innleitt sama og á öðrum VHF-sendingum og er fyrst og kröfur um að skip sem falla undir SOLAS- fremst háð loftnetshæð yfir sjó. Drægi frá skipum samþykktina frá 1974 skuli vera búin AIS- getur verið um 20 sjómílur. Landstöðvar hér tækjum af flokki A. Þessar kröfur má finna í 19. Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar  grein V. kafla samþykktarinnar sem fjallar um árum. Þar verður að öllum líkindum einnig gerð siglingaöryggi og segir að AIS-búnaður skuli vera krafa um A-gerð tækja í þessi fiskiskip. í gangi í skipum sem falla undir samþykktina svo Heimilt er að setja AIS-búnað í báta og fáanleg fremi að alþjóðasamþykktir, reglur eða staðlar eru tæki sem ekki hafa sendingarbúnað. Ekki er kveði ekki á um leynd siglingaupplýsinga. Sam- skynsamlegt að nota þau þar sem kostir kerfisins kvæmt tilskipun Evrópusambandsins 2002/59/ felast í því að „sjá“ og „sjást“. EB eru gerðar eftirfarandi kröfur um AIS-búnað Aðgangur að AIS-upplýsingum og not þeirra í skipaflota aðildarríkja Bandalagsins og EFTA og skipa sem eru í ferðum innan Evrópu-sambandsins Upplýsingum úr AIS-kerfi Siglingastofnunar er og til Íslands og Noregs. Öll skip, sem tilskipunin miðlað í rauntíma til Vaktstöðvar siglinga í Skógar- nær til, skulu búin AIS-búnaði af A-gerð. hlíð. Aðrir sem hafa aðgang að gögnum úr kerfinu eru, enn sem komið er, Faxaflóahafnir og Ísafjarð- arhöfn sem fá gögn frá aðliggjandi hafsvæðum Tankskip þannig að starfsmenn hafnanna geta fylgst með Öll skip í alþjóðasiglingum skipum sem eru á leið til eða frá höfnunum. Gögn- Öll skip í siglingum innan ESB/EFTA unum er miðlað yfir Netið og þarf notandi að hafa Farþegaskip Öll skip í alþjóðasiglingum notandanafn og aðgangsorð frá Siglingastofnun til Öll skip í siglingum innan ESB/EFTA* að geta nýtt sér þjónustuna. Kostnaður við not- Flutningaskip andaleyfi er miðaður við beinan útlagðan kostnað Öll skip yfir 300 BT í alþjóðasiglingum Siglingastofnunar vegna búnaðarins sem notaður er Öll skip yfir 300 BT í siglingum innan ESB/EFTA til tenginga. Upplýsingar úr AIS-kerfinu eru geymd- Fiskiskip ar í miðlægum gagnageymslubúnaði Siglingastofn- Öll skip yfir 300 BT eða 45 m að lengd í ferðum innan ESB/EFTA unar og reynslan hefur sýnt að gögnin nýtast vel * Aðildarríki mega veita farþegaskipum undir 300 BT í innanlandssiglingum við rannsókn á óhöppum á sjó, til að greina umferð undanþágu frá notkun AIS-búnaðar. o.fl. Sem dæmi um notkunarmöguleika upplýsinga úr AIS-kerfi Siglingastofnunar er að þær komu Vert er að benda á að á vegum Evrópusambandsins að góðum notum þegar unnið var að tillögum um liggur fyrir tillaga um viðbætur við fyrrnefnda afmörkun siglingaleiða við Suðvesturland sem voru tilskipun 2002/59/EB sem felur m.a. í sér að krafa samþykktar af Alþjóðasiglingamálastofnuninni í verði gerð um AIS-búnað í fiskiskipum allt niður fyrri hluta október 2007. í 15 m lengd í þremur áföngum á jafnmörgum

AIS-stöðvar á Íslandi og drægi þeirra

Siglingastofnun Íslands hóf uppsetningu AIS-búnaðar á landi árið 2004 og nú hafa verið settar upp 15 stöðvar með ströndum landsins þannig að AIS nær nú yfir allar helstu siglingaleiðir við landið allt að 70 sjómílur á haf út. Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar 

Haldið á vit vitanna

Þegar tekur að vora lagt var í för um Norður- og Norðausturland og í bregst það ekki að vinnu- framhaldi af því til Vestfjarða. Þessum ferðum lauk flokkar Siglingastofn- í júlílok og um haustið, að loknum sumarleyfum, unar halda af stað úr hófst viðhald á vitabúnaði á Suðvesturlandi. Kópavoginum að huga Verkefni rafvirkjanna felast einkum í því að að ljósvitunum 104 sem kanna ástand rafgeyma og ljósapera, skipta um Siglingastofnun starf- og dytta að eftir þörfum og þrífa rúður og linsur. rækir. Rafgeymar eru nú í öllum 104 vitum Siglingastofn- unar, samtals um 820 talsins. Þeir varðveita Vitarnir eru allir raf- sólarorkuna sem breytt er í rafmagn í þeim vitum knúnir, ýmist tengdir við rafveitu eða með þar sem sú tækni er notuð og eru til vara í þeim búnaði til að breyta sólarorku í raforku. Rafvirkj- vitum sem eru tengdir við raforkudreifikerfið. Í arnir, Guðmundur Bernódusson og Sigurjón fáeinum vitum eru dieselvélar varaaflstöðvar og Eiríksson, eiga því erindi í hvern og einn af eru rafgeymar notaðir við að starta þeim. landsins vitum til að huga að ljósabúnaði þeirra og heimsækja þá yfirleitt svo gott sem alla ár hvert Auðkennikerfi skipa og veðurstöðvar til þess að tryggja að ljós þeirra skíni eins og til er ætlast. Vitar landsins nýtast ekki einungis sem ljósvi- Að þessu sinni hófust hinar árvissu tar. Innan veggja þeirra fær einnig ýmis konar viðhaldsferðir rafvirkjanna í aprílbyrjun með mæli- og fjarskiptabúnaður skjól. Búnaður fyrir sjálfvirkt auðkenniskerfi skipa (AIS-kerfið) var set- tur upp í Grímuvita við Reyðarfjörð og í Æðey- jarvita og rafvirkjarnir sinntu viðhaldi á 9 af 11 veðurstöðv-um sem Siglingastofnun nýtir til að afla gagna fyrir upplýsingakerfið um veður og sjólag sem stofnunin starfrækir.

Viðhald og umhirða vitabygginga sumarið 2007 Sérstakur vinnuflokkur, skipaður reyndum vitakörlum frá Siglingastofnun og ungum og sprækum framhaldsskólapiltum, lagfærði vitabygg- ingar sumarið 2007 undir stjórn Ingvars Hreins- sonar verkstjóra á Siglingastofnun. Undanfarin ár hafa tveir slíkir flokkar verið að störfum en voru nú sameinaðir og reyndist það vel, ekki síst þegar unnið var að viðgerðum á Siglunesvita, en meðan á því stóð hafði vinnuflokkurinn bækistöð heimsókn í vitana á Snæfellsnesi. Í maí héldu í varðskipi. þeir í Austurlandsvita og vita Suðurlands en að Þetta sumarið var farinn „sjótúr“ sem felur því búnu var komið að venjubundinni hringferð í sér að skip var leigt til að flytja vinnuflokkinn með skipi sem hófst þann 19. júní. Að þessu og efni til viðgerða að þeim vitum sem ekki er sinni var það Dröfnin RE-35 sem flutti rafvirkjana hægt að nálgast landveginn. Eins og oft áður var milli vita í útskerjum og á annesjum sem ekki eitt af varðskipum Landhelgisgæslunnar leigt í er hægt að komast að landveg. Fyrsti viðkomu- þessu skyni og að þessu sinni var það Týr sem staðurinn í viðhaldsferðinni var Þormóðssker á gegndi þessu hlutverki. Samstarfið við áhöfn Faxaflóa, síðan var haldið í Breiðafjörð þar sem varðskipsins var gott að vanda og starfsmenn skipt var um rafhlöður í þremur baujum og svo Siglingastofnunar fengu tækifæri til að taka þátt tóku Vestfjarðavitar við. Úti fyrir Norðurlandi í þyrluþjálfun Gæslunnar en þyrlan Gná hífði þá var bræla og svo fór að ekki var hægt að komast frá borði á Tý og flaug með þá til starfa í Höskulds- í land við vitana á Gjögurtá í Háey og á Mel- ey. Slík ævintýri og góð kynni við varðskipsmenn rakkanesi. Veðrið gekk niður þegar komið var gera endurminningar frá sumrinu ánægjulegar. austur fyrir Langanes og heimsóknir í skerja- og Verkefni viðhaldsflokksins felast í almennu annesjavita Austur- og Suðurlands gengu ágætlega. viðhaldi svo sem múrviðgerðum, málningarvinnu, Hringferðinni lauk í Reykjavík þann 2. júlí og sementskústun, fúavörn, ryðvörn og glugga- og höfðu þá 34 afskekktir vitar fengið sína árlegu rúðuskiptum auk þess að lagfæra eitt og annað rafvirkjaheimsókn. sem betur má fara. Stundum þarf að takast á við Viðhald og umhirða rafvirkjanna á vita- stór viðhaldsverkefni og sumarið 2007 var Dala- búnaði hófst á nýjan leik þann 10. júlí þegar tangaviti til sérstakrar meðferðar hjá viðhalds- Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar  flokknum sem skipti um þakjárn og nokkra af gluggum vitans. Leitt er til þess að vita að alltaf er nokkuð um það að unnar séu skemmdir á vitum með einhverjum hætti. Oftast felast skemmdarverkin í kroti, málningarslettum og hurðarbrotum og getur reynst kostnaðarsamt að lagfæra afleiðingar slíkra spellvirkja. Stundum eru þau alvarlegri, t.d. þegar gerðar eru skotárásir á ljóshús vitanna. Þá brotna rúður, vitaljósið slokknar og hætta skapast fyrir sjófarendur. Rúður í ljóshúsi Knarrarósvitans höfðu verið eyðilagðar með byssuskotum og var skipt um þær. Viðhald og viðgerðir fóru fram á eftirtöldum 17 vitum sumarið 2007. Faxaflóavitar Akranesviti Breiðafjarðarvitar Höskuldseyjarviti og Klofningsviti Vestfjarðavitar Kópanesviti, Galtarviti, Fjallaskagaviti, Sléttueyrarviti og Hornbjargsviti Gamli Garðskagavitinn var byggður árið 1897. Hann Norðurlandsvitar hefur ekki verið í notkun svo áratugum skiptir en er vin- Siglunesviti og Sauðanesviti sæll viðkomustaður ferðamanna og fuglaskoðara. Meðal viðhaldsverkefna ársins 2007 var að endurnýja handrið Austurlandsvitar og leiðara á upphlöðnum palli kringum vitann til að auka Streitisviti, Kambanesviti, Landahólsviti, Hafnarnesviti, öryggi þeirra sem þar eru á ferli. Vattarnesviti, Dalatangaviti og Grímuviti

Samþykktir Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um vinnuskilyrði farmanna og fiskimanna

Þann 23. febrúar 2006 lauk 94. þingi Alþjóða- Hinn 14. júní 2007 var á 96. þingi Alþjóðavinnu- vinnumálastofnunarinnar (ILO), með afgreiðslu málastofnunarinnar (ILO) samþykkt með mikl- nýrrar alþjóðlegrar samþykktar um vinnuskilyrði um meirihluta atkvæða alþjóðasamþykkt um farmanna, (Maritime Labour Convention - MLC, vinnuskilyrði fiskimanna sem ætlað er að bæta 2006). aðstæður um 30 milljóna manna sem starfa við Samþykktin er ein fjögurra grundvallar- fiskveiðar um allan heim. samþykkta sem fjalla um málefni á sviði siglinga. Í nýju samþykktinni eru ákvæði sem miða að Hinar eru samþykktir Alþjóðasiglingamálastofn- því að að auka öryggi og heilbrigði fiskimanna að unarinnar (IMO), þ.e. STCW, SOLAS og MAR- störfum og tryggja þeim læknishjálp og umönn- POL. un í veikindum. Þeir skulu einnig fá nægilega Í samþykktinni eru ákvæði um lágmarks- hvíld, njóta verndar í krafti starfssamninga og viðmiðanir og kröfur um aldur farmanna, vinnu- og hafa sömu almannatryggingavernd og aðrir starfs- hvíldartíma, aðbúnað, fæði, vistarverur og holl- menn. ustuhætti um borð í skipum öðrum en fiski- Ákvæðum samþykktarinnar er einnig ætlað skipum. Ýtarleg ákvæði eru um skyldur fánaríkja að tryggja að fiskiskip séu smíðuð og þeim og hafnarríkja hvað varðar eftirlit með starfsskil- viðhaldið með hliðsjón af þeirri staðreynd að yrðum og lífskjörum farmanna um borð í kaup- fiskimenn dvelja gjarnan langdvölum um borð í skipum. Samþykktinni er ætlað að leysa af hólmi skipum sínum. 68 ILO-samþykktir um málefni farmanna sem Samþykktin öðlast gildi þegar 10 aðildar- hafa verið afgreiddar á alþjóðavinnumálaþingum. ríki (þ.m.t. átta strandríki) af 180 aðildarríkjum Sú elsta er frá árinu 1920. ILO hafa fullgilt hana. Tilmæli (nr. 199) um sama Þótt 94. alþjóðavinnumálaþingið hafi afgreitt efni voru samþykkt með 443 atkvæðum, ekkert samþykktina einróma öðlast hún ekki gildi fyrr mótatkvæði var greitt en 19 atkvæði flokkuðust en 30 aðildarríki, sem samanlagt hafa 33% af undir hjásetu við atkvæðagreiðsluna. Það er í skipaflota heims miðað við brúttótonnatölu, hafa höndum aðildarríkjanna að fela lögbærum stjórn- fullgilt hana. völdum innanlands að fullgilda samþykktina og tilmælin. Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar 

Leiðastjórnun skipa við Suðvesturströnd Íslands tekur gildi 1. júlí 2008

Í júlímánuði síðastliðn- Í desember 2006 skipaði Sturla Böðvars- um voru samþykktar son þáverandi samgönguráðherra nefnd til þess á fundi undirnefndar að gera tillögur um aðskildar siglingaleiðir fyrir Alþjóðasiglinga- Reykjanes til þess að efla þar öryggi og tryggja málastofnunarinnar verndun lífríkis við Suður- og Suðvesturströnd tillögur um leiðastjórn- Íslands þar sem eru mikilvægar uppeldis- og un skipa fyrir Suður- og hrygningarstöðvar nytjafiska og sérstaklega mikið Suðvesturströnd Íslands og viðkvæmt lífríki fugla. Hér má nefna svæði sem unnið hafði verið eins og Selvogsbanka og eyjarnar Eldey og að um nokkurt skeið á sem báðar eru á náttúruminjaskrá. vettvangi Siglingastofnunar Íslands. Þær hlutu Starf nefndarinnar leiddi til þess að sumarið síðan endanlega staðfestingu á 83. fundi siglinga- 2007 var lögð fram tillaga frá Íslandi í NAV- öryggisnefndar Alþjóðasiglingamálastofnunar- undirnefnd Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar innar (Maritime Safety Committee) sem haldinn (IMO) um siglingafræðileg málefni (Sub-Com- var í Kaupmannahöfn í október. Guðjón Ármann mittee on Safety of Navigation) um aðskildar Eyjólfsson, fyrrverandi skólameistari Stýrimanna- siglingaleiðir fyrir Reykjanes (Traffic Separation skólans í Reykjavík, hefur fjallað ýtarlega um Scheme, TSS), þrjú svæði sem ber að forðast aðskildar siglingaleiðir í kennslubókum sínum í (Area to be Avoided, ATBA) ásamt tilkynninga- sjómannafræðum og í væntanlegri bók mun hann skyldu fyrir skip sem sigla inn á svæði A. fjalla um þær reglur sem gilda um siglingar á slík- um leiðum. Í þessari grein segir hann lesendum Hafsvæði sem ber að forðast Til sjávar frá aðdraganda þess að leiðastjórnun var komið á og helstu breytingum sem hinar nýju Svæði A: Nær frá Dyrhólaeyjarvita suður fyrir reglur hafa í för með sér fyrir sjófarendur á því , suðvestur af Surtsey, sunnan við svæði sem þær ná yfir. Selvogsbanka í stað 6,8 sjómílur suður af Reykja- nestá og þaðan um Húllið að Garðskagavita. Aðskildar siglingaleiðir við Suðvesturströnd Íslands, fyrir Reykjanes, sem er fjölfarnasta og Svæði B: Umhverfis Fuglasker, Geirfugladrang, jafnframt ein erfiðasta siglingaleið hér við land, , Eldeyjardrang og Eldey. eiga sér nokkurn aðdraganda. Hinn 5. mars 1997 strandaði gámaskipið Svæði C: Syðrahraun. Vikartindur á Háfsfjöru skammt frá ósum Þjórsár. Vikartindur, sem var rúmlega 8.600 brúttótonn að stærð, varð fyrir minni háttar vélarbilun 12 Aðskildar siglingaleiðir sjómílum sunnan við land um miðjan dag. Skip- 1. Innri siglingaleið: Siglingaleið í gegnum ið var allan daginn á reki í suðvestan stormi, 8–9 Húllið, vestur af Reykjanestá og Stafnesi, tví- vindstigum, þar til það strandaði. Einn íslensk- stefnuleið (Two-way Route) milli svæða A og B ur varðskipsmaður fórst við björgunaraðgerðir. (ATBA) sem ber að forðast. Skip á siglingaleið- Skipið náðist ekki út og var rifið á strandstað. inni eiga ætíð að hafa leiðarmiðjuna á bakborða. Strand Vikartinds varð til þess að árið 1998 var skipuð nefnd til þess að gera tillögur um siglingleiðir í því skyni að beina siglingum stórra skipa og olíuflutningaskipa lengra frá landi. Þrátt fyrir ágætar og rökstuddar tillögur sem nefndin lagði fram komst málið ekki lengra að sinni en á tillögustig. Í desember 2006 strandaði flutningaskipið Wilson Muuga rétt við Hvalsnesvita á Reykja- nesi, en skipið var á útleið og sigldi örskammt frá landi. Það renndi á grunn skömmu eftir að bilun varð á sjálfstýringu þess. Danskur varð- skipsmaður fórst við björgunaraðgerðir. Siglingar til hafna við Faxaflóa hafa farið vaxandi undanfarin ár og þótt það heyri til algerra undantekninga að eitthvað beri útaf með siglingu þeirra skipa sem hingað koma leiðir af Flutningaskipið Wilson Muuga sigldi í strand á Hvalsnes- sjálfu að hætta á tjóni vex í hlutfalli við skipa- fjöru síðla nætur þann 19. desember 2006. Skipið var fjöldann. dregið á flot þann 17. apríl 2007. Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar 

2. Siglingaleið fyrir Garðskaga: Norðvestur af Fylgst er með ferðum skipa á leiðarstjórnun- Garðskaga eru aðskildar siglingaleiðir (TSS) með arsvæðinu með AIS-tækjum í Vaktstöð siglinga í svæði sem aðskilur einstefnuleiðirnar að og frá Reykjavík, sem fylgist með siglingum og umferð Faxaflóahöfnum. skipa allt að 70 sjómílum frá ströndum Íslands. Leiðin er 3 sjómílur norður af Garðskaga. Við enda leiðanna er siglingaleiðin tvístefnuleið Skip sem skylt er að sigla um ytri leiðina – Djúp- (Two-way Route) en í miðri leiðinni er svæði sem leiðina skilur að einstefnuleiðir (TSS). Siglingaleiðin er 3 sjómílur á breidd og er 1. Öll skip sem eru stærri en 5.000 brúttótonn. stjórnendum allra skipa, án tillits til stærðar, 2. Öll skip sem flytja hættulegan, eitraðan eða skylt að haga siglingu í samræmi við fyrirmæli mengandi farm í lausu eða í tönkum. 10. reglu alþjóðasiglingareglnanna frá 1972, með síðari breytingum, um aðskildar siglingaleiðir. Með sérstakri heimild og skilyrðum er þó skipum allt að 20.000 brúttótonnum sem flytja ekki 3. Ytri siglingaleið – djúpleið: Þessi leið liggur hættulegan, eitraðan eða mengandi farm í lausu eða yfir Reykjaneshrygg. í tönkum heimilt að sigla um innri leiðina, Húllið. Siglingaleiðin er afmörkuð tvístefnuleið (Two-way Route), 27,5 sjómílur suðvestur af Skip sem heimilað er að sigla um innri leiðina, Reykjanesi. Leiðin er um þriggja sjómílna breið Húllið með svæði sem skilur að einstefnuleiðir syðst í Öll skip sem eru 5.000 brúttótonn og minni og leiðinni (TSS). flytja ekki hættulegan, eitraðan eða mengandi Leiðin liggur á milli tveggja grunna sem farm í lausu eða í tönkum. heita Fjallið (minnsta dýpi þar er 24 m), norð- austan við leiðina, og Grjóthryggurinn (minnsta dýpi þar er 78 m) sem er suðvestan við leiðina. Undanþágur Skip í siglingaleiðinni skulu ætíð hafa Skip allt að 20.000 brúttótonnum að stærð mega leiðarmiðjuna á bakborða. sigla um innri leiðina með eftirfarandi skilyrðum: Dýpi á ytri leiðinni er alls staðar yfir 200 metrar nema á lítilli hæð syðst í leiðinni þar sem minnsta dýpi er 166 m. 1. Skipið flytji ekki hættulegan, eitraðan eða

mengandi farm í lausu eða í tönkum.

31 DYRHÓLAEY - SNÆFELLSNES - DYRHÓLAEY Copyright Notice: This publication is protected by Icelandic law of copyright. It is derived from Icelandic law of copyright Sjómælingar Íslands benda sjófarendum á að nota einnig aðrar útgáfur stofnunarinnar tengdar sjókortum s.s.: See related publications: Notices to Mariners (recent, iminent and temporary changes). Sailing Directions (local Höfundaréttur. Útgáfa þessi er vernduð samkvæmt íslenskum höfundaréttarlögum. Hún er gerð samkvæmt upplýsingum information and from copyright information published by other organisations. No part of this product may be reproduced in Tilkynningar til sjófarenda (nýlegar breytingar), Leiðsögubók fyrir sjómenn við Ísland, Vitar og sjómerki, Sjávarföll conditions, directions, regulations, port information). List of Lights, List of Radio Signals (navigational warnings and sem njóta höfundaverndar. Óheimilt er að endurgera (þ.m.t. að ljósrita eða varðveita á tölvutæku formi) útgáfu þessa á any material form (including photocopying or storing by electronic means) without the prior permission of the copyright við Ísland og Kort 1 (tákn og skammstafanir). Notið ávallt nýjustu útgáfur sjókorta og handbóka. Leiðréttið weather transmission, pilot and port operations services, traffic management, radiobeacons). Tide-Tables, Chart 1 nokkurn hátt, hvorki að hluta eða öllu leyti, án undangengis leyfis höfundar. Umsókn til höfundar um leyfi til að endurgera owners. Applications for the copyright owners´ permission to reproduce any part of this publication should be addressed, in samkvæmt TILKYNNINGUM TIL SJÓFARENDA (symbols and abbreviations) etc. Ensure charts and publications are kept corrected. útgáfu þessa að hluta eða öllu leyti skal sendast til Sjómælinga Íslands, Seljavegi 32, 101 Reykjavík. the first instance, to the Sjómælingar Íslands, Seljavegur 32, 101 Reykjavík.

10' 25° 50' 40' 30' 20' 10' 24° 50' 40' 30' 20' 10' 23° 50' 40' 30' 20' 10' 22° 50' 40' 30' 20' 10' 21° 50' 40' 30' 20' 10' 20° 50' 40' 30' 20' 10'

Svörtuloft Mælifell Lýsuhyrna 64°52'00"N 19°08'00"W FI(2) 10s 28m 11M Hafursfell Baula 105 566 647 Lágafell Grashóll 722 934 Bárðarkista Sandkúlur 229 Kolbeinsstaðafjall ALÞJÓÐAKORT 50' SNÆFELLSNES 50' 0 862 30 830 847 INTERNATIONAL CHART SERIES SNÆFELLSJÖKULL Kirkjuhóll Beruvík Fl WRG 10s 31m 15/12M Tröllakirkja 1390 Grunnasker R Eldborg Hólahólar 1446 R Notist ekki til siglinga 113 G 100 Stapafell Djúpasker G Geldinganes Fagraskógafjall W EIRIKSJÖKULL 526 Breiðavík Álasker Arnarstapi 644 0 Purkhóll Kirkjuboði Breiðasker 20 LFI WRG 5s Bjarnasker 1675 Ref 145 18m 11/8M Ketilssker L Tjaldeyjar Not to be used for navigation ó W nd Kaldárós G ra n R Gamlaeyri ík ga G W 50 20 Finnsboði Djúpboði SUÐVESTURSTRÖND ÍSLANDS tv r Göltur ri R L D Malarrif Gímsstaðamúli SOUTHWEST COAST OF FI(4) WRG 30s Óssker 31m 16/13M 460

L W 2 0 DYRHÓLAEY Hítarnes 40' Á Akranes 40' Akraós SNÆFELLSNES Arnarstapaborg U LANGJÖKULL VÖRPUN Projection - MERCATOR 65 100 Hvalseyjar DRITVÍKURGRUNN OK VIÐMIÐUN Datum - WGS-84 tá L Skarfaklettur ví 1190 Búðagrunn H MÆLIKVARÐI Scale - 1 : 300 000 (65°) MÝRAR 150 DÝPI ER MIÐAÐ VIÐ MEÐALSTÓRSTRAUMSFJÖRU L Skutulsey Soundings at Mean Low Water Springs DÝPI OG HÆÐIR Í METRUM Borgarnes ÞÓRISJÖKULL Soundings and Heights in Meters O Rauðanes 11 Hjörsey Lt TÁKN OG SKAMMSTAFANIR SJÁ KORT 1 r For Symbols and Abbreviations see Chart 1 u 30' K rð 30' jö Þjófaklettar rf a Lt Hafnarfjall HÆÐARLÍNUR MEÐ 100 m BILI rg Heimildir Sources o Contour Interval 100 m B 775 Skarðsheiði R 1053 10 Blákollur A 0 Þormóðssker Mælikvarði (Scale) 1:300 000 20 B LFI WRG 20s 34m 11/8M Miðfjarðarsker 65°00N

20 64°00N 539 Þúfufjall Urðarboði Miðfellsmúli Skjaldbreiður G Flesjur B A W 63°00N JÖKULBANKI Melhólmi 272 Þyrill 1060 E/F/G 1000 0 5000 10000 15000 20000 25000 30000 m Leirár- r Hvalfell Sjávarfallastraumar miðað við flóð í Reykjavík vogur ðu A ör 64° 10' N 63° 49' N 63° 53' N 64° 10' N 64° 10' N 64° 10' N 64° 10' N lfj Múlafjall A B 23° 04'W C 22° 56'W D E F G va Hvammsvík B 22° 20'W 22° 20'W 22° 20'W 22° 20'W 22° 20'W H Meðalhraði Meðalhraði Meðalhraði Meðalhraði Meðalhraði Meðalhraði Meðalhraði 50 373 A Tími Stefna sjóm Stefna sjóm Stefna sjóm Stefna sjóm Stefna sjóm Stefna sjóm Stefna sjóm 100 Akrafjall Hvaleyri B Reynivallaháls Botnssúlur 6 5 Lt Liggjandi 149 0.3 075 0.4 Liggjandi 100 0.1 303 0.1 098 0.2 7 G 5 Liggjandi 152 0.3 R 602 C A 073 0.4 048 0.3 175 0.1 302 0.1 122 0.2 20' 1093 B 4 069 0.1 155 0.3 069 0.3 043 0.5 211 0.2 301 0.1 158 0.1 20' Eyrarfjall B 3 069 0.1 159 0.2 059 0.1 041 0.6 222 0.2 300 0.1 201 0.2 Fyrir flóð í í flóð Fyrir Reykjavík 2 065 0.1 174 0.1 282 0.1 039 0.5 229 0.3 300 0.1 232 0.2 Akranes Meðalfell E/F/G FI(2) WRG 20s 478 1 Liggjandi 314 0.1 261 0.2 036 0.4 237 0.2 Liggjandi 254 0.2 VESTRA-HRAUN 24m 15/12M D Flóð Liggjandi 327 0.2 256 0.3 020 0.1 254 0.1 124 0.1 273 0.2 00 Lt D 2 G NR 11 Lt R 1 Liggjandi 331 0.3 50 R 10 253 0.4 230 0.2 334 0.1 122 0.1 295 0.2 FAXAFLÓI A Sjómælingar Íslands 1:10000 - 1:35000 1951-61, 1973, 1998-2002 2 Liggjandi 334 0.3 250 0.3 224 0.4 027 0.2 121 0.1 230 0.1 0 W 2 B Sjómælingar Íslands 1:40000 - 1:50000 1953-64, 1972-73, 1998-2002 3 248 0.1 338 0.3 243 0.2 221 0.6 040 0.2 121 0.1 012 0.1 4 246 0.1 347 0.1 Lt G C Sjómælingar Íslands 1:100000 1967 Liggjandi 219 0.6 048 0.3 119 0.1 046 0.2 Eftir flóð í í flóð Eftir Svæði sem ber að forðast Reykjavík 5 243 0.1 123 0.1 082 0.2 217 0.4 055 0.2 Liggjandi 070 0.2 D Hafrannsóknastofnunin 1992, 2001 6 Miðfellsboði ESJA E Sjómælingar Íslands 1:250000 1973 Liggjandi 146 0.2 077 0.3 208 0.2 069 0.1 Liggjandi 088 0.2 Area to be avoided Skálafell F Handlóðsmælingar (Lead line survey) 1900-1906 Kerhólakambur 909 G Ýmsar heimildir (Various sources) 851 Landteikning er eftir kortum og gögnum frá Landmælingum Íslands Kjalarnes Kistufell

1 JÖKULDJÚP 0 Brimnes 20 NR 7 Mosfell SYÐRA- HRAUN W Lt Kollafjörður Þingvallavatn RW 277 NR 6 R Engey 20 Lt Akurey Lt RW 10' Grótta FI(3) WRG Mosfellsbær 10' 20s 24m 15/13M Viðey G Úlfarsfell G Lt 295 S ke REYKJAVÍK rja Reykjavík fj Aero AI WG 10s Leiruboði örð ur 85m 23/21M 50 Garðskagi Álftanes Kópavogur Búrfell FI 5s 29m 15M Hengill 7 536 5 Lt Elliðavatn 0 Garðabær Búrfell 2 R 767 10 Gerðar Garðsjór Vörðufell 669 Hafnarfjörður

1 W Ás 378 0 Y FI(5) Y 25s Sandgerði 0 R Straumsvík Lt 126 Vífilsfell W Hraunsnes Vatnsleysuvík 655 Miðnessjór Hólmsberg FI(2) WRG R 20s 35m 16/12M Keilisnes Helgafell Keflavík Hveragerði 317 G l 551 64° R 338 öl 64° Vatnsnes G Gerðistangi fj Skálafell lá Hvalsnes Lt FI(2) WRG 10s 11m 6/4M B Hestfjall 1450 Hekla Ingólfsfjall 0 574 20 Stafnes Vogar FI(3) WR 15s 13m 12M Keflavík Heiðin há 0 W Langahlíð 15 Aero AI FI(2) WG 7.5s 88m 24/22M 620 619 Geitafell Keilir Trölladyngja R tn 378 379 a Vatnafjöll ls v 508 0 Hafnaleir á r 30 h a Selfoss lu if 1082 if e e l Fagradalsfjall v K Súlur S Ölfusá 0 146 391 0 3 Hafnasjór 161 Hafnaberg Þórðarfell Stórihrútur Núpshlíð 37 69 Kvennagönguhólar Sandfell 353 Geitahlíð Langhóll 304 10 0 Þorbjarnarfell 186 Eyrarbakki 0 Hlíðarvatn 20 3 135 Húsafell 385 Þorlákshöfn 0 230 0 Stóra-Sandvík 2 .Lt 174 Selvogur Hafnarnes R Krísuvíkurberg Sýrfell (vert) Herdísarvík FI(2) 10s 21m 14M FI 3s 12m 12M G H FI 10s 61m 9M 5 Stokkseyri Hella Litla-Sandvík rau 0 50' 94 Grindavík n ælt 50' sv Óm eyed ík nsurv Skálafell Sta R Hópsnes U ðarber P Reykjanes 78 g LFI(3) WRG 20s 16m 13/12M Hnjúkadjúp Knarrarós 0 Y á 15 0 15 s 15 FI(2) 30s 69m 22M í LFI 30s 30m 16M r hva FI(5) Y 25s Loftstaðahóll ó rfi W U Óm j Reykjanestá ns æ Þ TINDFJALLAJÖKULL Ú ur lt Þríhyrningur 400 H FL 3s 24m 9M 7 ve 1462 ÚL 5 ye LI Háaleitisforir d J Kletturinn Ð 667

1 00 Svæði sem ber að forðast 63° 45' N 63° 45' N 13 D R Snásir Hvolsvöllur 15 F 0 R lsá L J M FUGLASKER Eldey an Ó T S e A gá Hó H L Í rk 1 r Ð u Eldeyjardrangur 5 sa r A 0 n Þórólfsfell jö d k ur Skúmsstaðir u X ELDEYJARBANKI 574 ll 75 12 T Geirfuglasker Vestur - Landeyjar A 50 5 0 7 0 Geirfugladrangur 15 178 Stóra- N 2 0 0 F 10 Dímon 40' 40' 50 0 1 20 A Area to be avoided MÝRDALSJÖKULL La Austur - Landeyjar EYJAFJALLAJÖKULL 1 1618 K 0 n 75 deyj Goðasteinn 400 Seljalandaheiði 2 a 0 sa 490 n d R u r E Y J ll 00 5 1 1 0 u 50 A k F ö U REYKJANESGRUNN 810 J j Bakkafjara Ö a í hv Steinafjall im arfi FI 3s 15m 7M L e L lh Gljá ó Ð FAXABANKI S Sandagrunn Drangshlíðarfjall 478 2 0 Skógafoss 0 Eyj afjall U asand Svæði sem ber að forðast 7 ur 5 10 30' Á 20 30' 0 Þrídrangar llin 5 n S 5 k J S 1 0 0 ó 0 Mo(N) 30s 5 g ö 0 Area to be avoided as k Eldeyjarboði 1 an u 5 34m 9 M Rófuboði 75 d l 7 5 u s Pétusey r á SKERJADJÚP 7 Elliðaey 0 0 Faxasker 5 5 S 276 Búrfell Lt ólhe Einidrangur R W G ima 0 1 Bjarnarey sa 0 GRINDAVÍKURDJÚP 00 10 nd 2 0 0 ur SELVOGSBANKI 2 Urðir EYJAFJALLASJÓR 0 W 20 FI(3) WRG 15s 30m 15/12M

Breki G W R Aero RC Stórhöfði VESTMANNAEYJAR 0 Álsey Dyrhólaey 20 3 Fl(3) 20s 0 0 0 5 125m 16M FI 10s 123m 27M 1 0 Suðurey 150 150 5

Hellisey 5 Eyjabanki 7

00 1 200 20' 00 20' 3 0 Útsuðurhraun 75 Súlnasker HÁFADJÚP 40 00 Geirfuglasker 5 Foul bottom Surtsey FI 15s 55m 7M Ref

Stórahraun Y FI(5) Y 25s TÁIN 200 R

U 300 G 00 10 3 G 0 0 Y 400 R 300 H 400 10' 10' S 500

E 1000 N 500

4 4 A 0 00 0 5 0 0 J 0 0 Notist ekki3 til siglinga K 5 00 Y Notist ekki til siglinga E Not to beR used for navigation

25°16'00"W Not to be used for navigation 63°02'00"N

10' 25° 50' 40' 30' 20' 10' 24° 50' 40' 30' 20' 10' 23° 50' 40' 30' 20' 10' 22° 50' 40' 30' 20' 10' 21° 50' 40' 30' 20' 10' 20° 50' 40' 30' 20' (964,6 x 656,0 mm) 10'

LEIÐRÉTT TIL (Corrected to) T.t.s.: © Gefið út af SJÓMÆLINGUM ÍSLANDS Reykjavík, 1972 Ný útgáfa: Júní 2004 Prentað: Nóvember 2005 Published by the ICELANDIC HYDROGRAPHIC SERVICE Reykjavik, 1972 New Edition: June 2004 Printed: November 2005 DYRHÓLAEY - SNÆFELLSNES 31 Á kortinu, sem unnið er af Sjómælingadeild Landhelgisgæslunnar, eru afmörkuð þau svæði sem tilteknum tegundum skipa ber að forðast og einnig afmörkuðu siglingaleiðirnar sem skylt verður að fara eftir 1. júlí 2008. Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar 10

2. Skipstjórinn hafi sótt námskeið sem er haldið Service – MTS) og nefnast TRANSREP- að tilhlutan íslenskra siglingayfirvalda og hafi tilkynningar. að loknu námskeiði fengið heimild til að sigla 5. Í TRANSREP -tilkynningum á að nota útgáfu um innri leiðina. IMO, Staðlaðar setningar í sjómannamáli Rétt til að sækja slíkt námskeið hefur (Standard Marine Communication Phrases skipstjórnarmaður sem undangengna 18 – SMCP) þar sem það er nauðsynlegt. mánuði hefur áfalla- og athugasemdalaust siglt sex sinnum til hafna við Faxaflóa sem skip- Í TRANSREP-tilkynningum á að tilkynna hvenær stjóri eða yfirstýrimaður. áætlað er að skip fari inn á svæði A sem skip eiga Heimild til siglinga með svo stórt skip að forðast (ATBA). fellur úr gildi ef 24 mánuðir líða án þess að skipstjórinn hafi siglt skipi til hafna við Faxa- Áríðandi er að eftirfarandi komi fram í TRANS- flóa. REP-tilkynningum:

Heimilt er að sigla tankflutningaskipum með allt A Nafn skipsins, kallmerki og IMO-númer að 5.000 brúttótonna burðargetu um innri leiðina (Alþjóðlegt skipaskrárnúmer). með gas eða olíuafurðir með hámarksseigju 11,0 C eða cSt við 40° C (maximum kinematic viscocity) D Staður skipsins (breidd og lengd) eða hafi skipstjórinn lokið námskeiði sem greint er gefinn upp miðað við kennileiti í landi, t.d hér að framan og að því loknu fengið heimild til miðun og fjarlægð til vita eða annarra staða. þess að sigla innri leiðina, í gegnum Húllið. E Stefna (rétt haldin, r.v. - Course over Ground -COG). Tilkynningarskylda skipa sem sigla inn á ATBA F Hraði (haldinn hraði – Speed over Ground- - svæði A SOG). Við siglingu inn á svæði A skal ætíð tilkynna G Brottfararhöfn (Port of Departure). Vaktstöð siglinga um ferðir skipsins og áætlaða H Dagsetning, tími og staður, þegar skipið er siglingu með fjögurra klukkustunda fyrirvara, komið að siglingaleið eða að ATBA–svæði. eða í síðasta lagi þegar látið er úr höfn ef siglt er I Ákvörðunarstaður (Port of Destination). frá Faxaflóahöfnum eða höfnum innan svæðis K Dagsetning, tími og staður þegar og þar sem A. Undanþegin slíkum tilkynningum eru skip skipið siglir út úr siglingaleið eða fer úr höfn í reglubundnum daglegum siglingum innan innan ATBA-svæðis. svæðis A. L Áformuð siglingaleið innan ATBA–svæðis.

Vaktstöð siglinga skal tilkynnt um ferðir allra Komi upp bilun, mengun frá skipinu eða ef farm- skipa sem hafa undanþágu til siglinga um innri ur fer fyrir borð skal upplýst um þau atvik til leið með um fjögurra klukkustunda fyrirvara Vaktstöðvar siglinga í Reykjavík. eða þegar látið er úr höfn við Faxaflóa eða innan svæðis A. Áhrif leiðastjórnunar á önnur skip en þau sem reglurnar ná til Samkvæmt SOLAS 1974 gildir tilkynningaskyldan ekki um herskip, hjálparskip flotans eða önnur skip Reglur um leiðastjórnun eru settar í samræmi í eigu eða útgerð ríkisstjórnar samningsaðila sem við 10. reglu Alþjóðasiglingareglnanna og geta eru eingöngu starfrækt í þjónustu hins opinbera og haft áhrif á siglingu og athafnir annarra skipa en ekki í atvinnuskyni. Ennfremur nær tilkynningar- þeirra sem falla undir þær, þar á meðal fiskiskipa skyldan ekki til fiskiskipa sem hafa fiskveiðiréttindi og báta. innan efnahagslögsögu Íslands. Skipstjórnarmenn skipa að fiskveiðum verða sérstaklega að athuga i-lið 10. reglu um, að „skip Tilkynningar sem skylt er að senda frá skipum til að fiskveiðum má ekki trufla siglingu nokkurs Vaktstöðvar siglinga (MTS) í Reykjavík nefnast skips sem siglir eftir einstefnuleið.“ TRANSREP. Skip sem eru styttri en 20 m eða seglskip mega samkvæmt j-lið reglunnar „ekki trufla örugga Eftirfarandi reglur gilda: siglingu vélskips sem siglir eftir einstefnuleið“. En samkvæmt e-lið 10. reglu mega skip hins 1. TRANSREP byggist á VHF-talviðskiptum. vegar vera „við fiskveiðar á svæði sem skilur að 2. Vaktstöðin er kölluð upp á VHF-rás 70 (16). einstefnuleiðir“ þó einungis ef það truflar ekki sigl- 3. Ef skip getur ekki notað VHF-rás 16 til þess ingu skipa eftir siglingaleiðunum, þ.e. aðskilinni að tilkynna um siglingu skipsins á að nota leið (TSS) norðan við Garðskaga og syðst í Djúp- MF-DSC eða INMARSAT. leið ásamt tvístefnuleiðum um Húllið, við enda 4. Tilkynningar á að senda á ensku til Vakt- afmörkuðu siglingaleiðarinnar norðan Garðskaga og stöðvar siglinga í Reykjavík (Maritime Traffic í Djúpleið. Til sjávar — fréttabréf Siglingastofnunar 11

Hafnarframkvæmdir á Rifi á Snæfellsnesi

Líkantilraunum vegna áforma um hafnarbætur af garðinum út eftir Rifinu. Slíkur kantur þyrfti á Rifi á Snæfellsnesi, sem hófust í rannsókna- að vera um 120 m að lengd. stöð Siglingastofnunar í nóvember 2006, lauk í Kostnaður við brimvarnargarð og sandfang- mars 2007 og þá voru kynntar þær tillögur sem ara á Rifi er áætlaður um 160 milljónir króna rannsóknirnar höfðu leitt í ljós að þættu væn- og áætlað er að kostnaður við dýpkun innsigl- legastar til árangurs. ingar í samræmi við þarfir vatnsverksmiðju Tillögur Siglingastofnunar ganga út á það verði um 400 milljónir króna. Gert er ráð að innsiglingin verði breikkuð og dýpkuð í fyrir að kostnaður við kant fyrir flutningaskip sveig innan við Rifið og Töskuna. Erfiðasta hluta vatnsverksmiðju verði um 2,5 milljónir króna hennar verði skýlt með brimvarnargarði á Rifinu á lengdarmetra eða um 300 milljónir alls ef sem látinn verði ná út undir Tösku. Jafnframt byggður verður 120 m langur kantur. Áætlaður verður byggður sandfangari þvert á ströndina til heildarkostnaður var þannig talinn um 860 mill- móts við Tösku til að varna því að sandur ber- jónir króna á verðlagi í mars 2007. ist í innsiglingarrennuna. Eftir þær breytingar Gildandi samgönguáætlun gerir ekki ráð verður hafnarmynnið komið út að Tösku. fyrir fjárveitingum til hafnarmannvirkja vegna Eigi Rifshöfn að mæta þörfum vatnsátöpp- vatnsverksmiðju á Rifi en þar er engu að síður unarverksmiðju sem þar verður að líkindum gert ráð fyrir umtalsverðum hafnabótum og á að reist þarf ytri hluti innsiglingarinnar að vera um verja til þeirra 195,7 millj. kr. árið 2007 og 147,9 80 m breiður, en um 60 m að breidd innan við millj. kr. árið 2008. Meginþættir áformaðra Tösku. Dýpi í ysta hluta rennunnar, um hálfa framkvæmda felast í dýpkun, gerð grjótgarðs að leið inn að Tösku, þarf að vera um 9 m en ann- Tösku og sandfangara auk 80 m langrar fram- ars staðar um 8 m. lengingar á stálþili við austurkant. Framkvæmdir Lagt er til að vöruflutningar vatnsátöppunar eru hafnar, þar á meðal dýpkun sem miðast við yrðu látnir fara um kant sem byggður yrði aust- þarfir fiskiskipa, en áformað er að hafnarbæt- an við núverandi höfn á svæði sem nýtur skjóls urnar fari fram á árunum 2007 og 2008.

Tillaga Siglingastofnunar að úrbótum á Rifshöfn. Brimvarnargarður verður byggður út eftir Rifinu allt að Tösku. Sand- fangari kemur þvert á ströndina og ver innsiglingarrennuna fyrir sandburði. Innsigling verður bætt með því að dýpka hana og breikka og sníða af henni krappar beygjur. Rauði ramminn afmarkar svæðið sem byggt var í rannsóknastöð Siglingastofnunar þegar líkantilraunir voru gerðar veturinn 2006 – 2007. 1. janúar 2008

Skipstjórnarréttindi þarf til að sigla skemmtibátum

Siglingastofnun tekur við útgáfu réttindaskírteina sjómanna

Upplýsingar veitir Siglingastofnun Sími: 560 0000 Tölvupóstur: [email protected]