VestfirðirVestfirðir SumariðSumarið 20102010

Ókeypis eintak Sögusýning um lífsverk Samúels Í júní verður opnuð í kirkju Samúels Jóns- sonar að Brautarholti í Selárdal sögusýning um lífsverk „listamannsins með barnshjart- að“ og verða þar mörg af hans listaverkum. Sívaxandi fjöldi ferðamanna hefur lagt leið sína í Selárdal undanfarin sumur og verður með sýningunni aukið við kynningu fyrir ferðamenn. Félag um endurreisn listasafns Samúels stendur að sýningunni. Það hefur starfað frá 1998 og hefur myndhöggvarinn Gerhard König starfað undanfarin sumur að viðgerð- um á listaverkum og byggingum Samúels á vegum félagsins. Hugmynd félagsins er að endurreisa hús Samúels í Brautarholti og að þar geti listamenn og áhugasamir gist og haldið sýningar eða erindi í listaskálanum.

Listasafnið í Selárdal.

Úr kirkju Samúels í Selárdal.

Strákur og selur. Eitt af verkum Samúels í Selárdal.

Gistihúsið í Króknum. Nýtt gistihús á Patreksfirði Gistihúsið í Króknum er gamalt norskt timburhús, eitt af elstu húsum Patreksfjarðar. Það lítur miklu betur út að innan en utan, enn sem komið er! Húsið stendur úti í Krók sem er við Strandgötu og þaðan er stutt í alla þjónustu. Húsið er á tveimur hæðum með 6 herbergi og 14 rúm. Einnig eru í húsinu tvö baðher- bergi, eldhús og stofa/borðstofa. Hægt er að panta svefnpokapláss eða uppábúin rúm. Einnig er hægt að leigja út allt húsið í einn dag eða til lengri tíma. Boðið er upp á morg- unverð ef þess er óskað. Upplýsingar í símum 456 2111 og 899 6626 og á vefnum www.krokurguesthouse.com.

Breiðavík. Ljósm: Sigurjón J. Sigurðsson. Breiðavík – kyrrðarstaður með fjölbreyttri þjónustu Kirkjustaðurinn gamli Breiðavík er 24 með baði. Boðið er upp á morgunverð, sem þekkja einkum þéttbýlið. Þetta er staður að sjá. Vestast í víkinni, þar sem láglendið skammt frá Látrabjargi á syðsta útkjálka hádegisverð, miðdegiskaffi og kvöldverð, fyrir þá sem vilja njóta náttúrufegurðar, endar og mætir rótum Bjarnarnúps, eru klett- Vestfjarða, í hinum gamla Rauðasands- auk þess sem kaffi er alltaf frítt fyrir alla sem kyrrðar og næðis frá ys borgarlífsins. Mikið ar með skútum og básum. Í brimi á vestan og hreppi, sem nú tilheyrir Vesturbyggð. Vest- í Breiðavík koma. Þar er einnig rekinn vest- er um að fólk komi og gisti í nokkra daga, norðan koma öldurnar æðandi af hafi og ustu byggðirnar þar, sem snúa að opnu úthaf- asti bar í Evrópu. annað hvort í tjöldum eða herbergjum. Flestir brotna með ógnarþunga og hávaða við klett- inu, eru í þremur breiðum en stuttum víkum, Tjaldsvæði í Breiðavík er með aðstöðu fara í lengri eða styttri gönguferðir og ana og þeyta löðrinu tugi metra í loft upp. Í Látravík (Hvallátrum), Breiðavík og Kolls- eins og gerist best. Þar eru sturtur, eldhús töluvert um að hópar séu trússaðir á milli víkinni inn í sandinn að vestanverðu var vík, sem jafnan eru nefndar einu nafni Útvík- fyrir þá sem vilja elda sjálfir, matsalur, staða. Þá er farið er með göngufólk að morgni verstöð á fyrri tíð og enn má sjá leifar af ur. þvottavél og þvottasnúrur. Fyrir húsbíla er og það sótt eftir langan göngudag að kveldi. naustum, þyrpingu verbúðatófta, steinbíts- Í Breiðavík reka hjónin Keran St. Ólason rafmagn og stútur fyrir seyrulosun. Þráðlaust Búendur í Breiðavík sjá um að trússa hópana garða og sandorpna hlaðna reiti sem minna og Birna Mjöll Atladóttir ásamt börnum og hraðvirkt internet er í Breiðavík. Hægt er og hafa m.a. til þess sautján manna rútu. á þá tíð. Róið var úr Breiðavíkurveri fram sínum myndarlegt bú, sem er blanda af ferða- að grilla í heimagerðum kolagrillum sem Leiðsögn er í boði ef óskað er. Frá Breiðavík undir 1950. þjónustu og sauðfjárbúskap. Síðasta áratug- eru á svæðinu. Í Breiðavík verður opnuð er örstutt út á Látrabjarg með allt sitt fuglalíf, Tilsýndar er fjögurra kílómetra löng sand- inn hafa þau aukið og bætt þjónustuna við verslun í sumar þar sem seldar verða helstu útsýni og náttúrufegurð. Á vefnum www. ströndin í Breiðavík eins og fallegasta bað- ferðafólk jafnt og þétt. Núna er í Breiðavík nauðsynjavörur, auk minjagripa og hand- breidavik.is eru nánari upplýsingar um hina strönd í sólarlöndum þó að hún sé norður annað stærsta gistihús/hótel á Vestfjörðum verks. margvíslegu þjónustu ásamt verðskrám. undir heimskautsbaug. Þarna í sandinum með 42 tveggja manna herbergjum, þar af Breiðavík telst mjög afskekkt í huga þeirra Í sjálfri Breiðavíkinni er margt athyglisvert má finna fallega steina. Nýtt gistiheimili á Suðureyri Gistiheimilið 66 var opnað í apríl að Tún- Gestir snæða morgunverð í rúmgóðum götu 2 á Suðureyri við Súgandafjörð. Suður- og björtum borðsal með útsýni yfir fjörðinn eyri er lítið fallegt sjávarþorp sem vinalegt en morgunverður er innifalinn. Hægt er að er heim að sækja. Þar er til að mynda að finna fá smábarnarúm ásamt sæng og kodda endur- einu útisundlaug Ísafjarðarbæjar, margar gjaldslaust fyrir yngstu gestina. Þráðlaust fallegar gönguleiðir eru á þessum slóðum internet er á staðnum til handa gestum. og ferðamenn hafa átt þess kost að skoða Gistiheimilið 66 er í hjarta bæjarins, stutt starfsemi frystihússins Íslandssögu. í sundlaugina, í göngutúr á höfnina, á veit- Nýja gistiheimilið er nýstandsett og vel ingastað eða í heimsókn á bar heimamanna. útbúið með gistirými fyrir þrjátíu og fimm Ef þú viltu upplifa notalega sjávarþorps- manns. Öll herbergi eru með uppbúnum stemmningu, kynnast hinu ljúfa lífi úti á rúmum og boðið er upp á eins, tveggja og landsbyggðinni og njóta líðandi stundar á þriggja manna herbergi. Hægt er að opna á fallegum stað þar sem stutt er í óspillta nátt- milli herbergja, sem hentar stærri fjölskyld- úruna, þá er Suðureyri staðurinn til að heim- um. Flest herbergjanna eru með vaski og sækja. Það er einungis 15 mínútna akstur til hægt er að fá herbergi með klósetti, jafnframt Ísafjarðar þar sem hægt er að sækja alla aðra því sem boðið er upp á góða sturtuaðstöðu. þjónustu. Guðmundur Tryggvi Ásbergsson eigandi 66 við sturtuklefana.

Vestfirðir Fólksfjöldi: 7.400 Sumarið 2010 Vestfirðir Stærð: 9.500 km2 Nærri liggur að Vestfjarðakjálkinn sé eyja, langstærsta eyjan við Ísland, eins og glöggt má sjá ef litið er á Íslandskort. Sumir sjá land- ið fyrir sér eins og dýr sem liggur fram á lappir sínar en Vestfirðir eru höfuðið. Land- Vestfirðir sumarið 2010 er fræðileg mörk Vestfjarðakjálkans eru við upplýsingablað fyrir ferðafólk Gilsfjörð að sunnan og Bitrufjörð að norðan á leið um Vestfirði. Blaðið en þar á milli er aðeins um 11 km landræma. Lögsagnarumdæmi Vestfjarða teygist þó allt kemur nú út sextánda sum- suður á Holtavörðuheiði. arið í röð og liggur að venju Sagnir herma, að eitt sinn hafi þrjú nátttröll frammi án endurgjalds á ætlað að skilja Vestfirði frá meginlandinu viðkomustöðum ferðafólks og með því að grafa skurð þar á milli. Þeim ent- víðar um land allt. ist hins vegar ekki nóttin og urðu að stein- dröngum þegar dagaði. Eyjarnar ótalmörgu Útgefandi: Gúttó ehf., á Breiðafirði og hólmar og sker við Húnaflóa eru til vitnis um jarðveginn sem tröllin rótuðu Sólgötu 9, 400 Ísafirði, Sólgötu 9, 400 Ísafirði, út í sjó. sími 456 4560, Frá Vestfjörðum eru aðeins um 300 km netfang [email protected], yfir sundið til Grænlands. Í góðu skyggni veffang www.bb.is má sjá þar á milli hæstu fjalla. Mörg dæmi eru um að hvítabirnir hafi borist með hafís Ritstjórar og ábyrgðarmenn: til Vestfjarða. Húnaflói liggur að Vestfjörðum að austan Hlynur Þór Magnússon. og Breiðafjörður að sunnan en á aðrar hliðar Sigurjón J. Sigurðsson. opið úthafið, Atlantshafið að vestan og Íshaf- Efnisvinnsla: ið að norðan. Vestfirðir eru mjög vogskornir Flatey á Breiðafirði og má sjá merki um landsvæði sem eru löngu komin í auðn, Hlynur Þór Magnússon. en firðirnir ólíkir að stærð og landslagi. Ísa- hana víða á eyjunum þar í kring. sveitirnar gömlu í Jökulfjörðum, Grunnavík, Ljósmyndir: fjarðardjúp og Jökulfirðir eru nánast flóar Undirlendi er víðast ekki mikið á Vest- Aðalvík og á Hornströndum. Þar hefur búfé Ágúst G. Atlason, með mörgum innfjörðum. fjörðum nema helst í nokkrum fjarðabotnum. ekki gengið áratugum saman, þar eru engir Halldór Sveinbjörnsson, Voldugustu standbjörg og mestu fugla- Helstu undantekningar eru Reykhólasveit, bílvegir og engin ökutæki á ferð. Hins vegar björg Íslands eru á Vestfjörðum. Hornbjarg Barðaströnd, Rauðisandur og sveitir í er gróðurinn ótrúlega fjölbreyttur og vöxtu- Mats Wibe Lund, og Hælavíkurbjarg gnæfa mót Íshafinu en Strandasýslu. Reykhólasveit milli Króks- legur eftir langa friðun og líklega er fuglalíf Matt Willen, Látrabjarg á suðvesturodda Vestfjarða, þar fjarðar og Þorskafjarðar býr yfir einstaklega og annað dýralíf með svipuðum hætti og Sigurjón J. Sigurðsson sem Evrópa nær lengst í vestur, er eitt þétt- fjölbreyttri náttúrufegurð og snýr móti suðri áður en land byggðist. Algengt er að ganga og miklu fleiri. setnasta fuglabjarg veraldar. Hrikaleg fjöll eins og Barðaströndin og Rauðisandur. Inni fram á spakar tófur sem lifa af landsins eru við marga af fjörðum og dölum þessa á milli fjalla má þó víða finna gróðurríka gæðum og hafa ekki lært að óttast manninn. landshluta en hið efra er Vestfjarðakjálkinn reiti, skóg og fjölbreytta flóru. Lengri og skemmri gönguferðir um hið gróðursnauð og jökulskafin háslétta. Dranga- Lítið er um stöðuvötn. Flestar ár eru stuttar geysivíðlenda Hornstrandafriðland, þar sem jökull á norðursvæði Vestfjarða er fimmti og vatnslitlar en þó er þar víða allgóð veiði. þögnin er aðeins rofin af rómi fuglanna og stærsti jökull landsins. Hann teygir sprungna Fossinn mikli í Arnarfirði, sem ýmist hefur gaggi tófunnar, auk brimhljóðs undan björg- skriðjökla sína niður í dali en hájökullinn er verið nefndur Fjallfoss eða Dynjandi, er unum miklu, verða hverjum manni ógleym- vinsæll til útivistar. einn af fegurstu og tilkomumestu fossum anlegar. Jarðfræðilega eru Vestfirðir elsti hluti Ís- landsins. Á Vestfjörðum eru einnig fegurstu Á sama hátt og Vestfirðir eru nánast eyja lands. Elsta berg í hraunlögum Vestfjarða fjörur landsins, svo sem á Rauðasandi, við við Ísland hafa Vestfirðingar löngum skorið mun vera um 16 milljón ára gamalt eða um Patreksfjörð og Önundarfjörð. sig nokkuð frá þjóðinni í heild á ýmsan hátt. þremur milljónum ára eldra en það sem elst Fuglalíf er ríkulegt í óteljandi eyjum og Málfar þeirra þótti sérkennilegt og matar- hefur fundist á Austfjörðum. Sífelld eldvirkni hólmum við Vestfirði. Þar eru aðalheim- venjur ekki síður, nafngiftir fólks mjög frá- og gjóskuhleðsla um miðbik landsins veldur kynni konungs íslenskra fugla, hafarnarins. brugðnar því sem tíðkaðist í öðrum lands- því, að gömlu bergflekarnir á Vestfjörðum Mestur hluti Breiðafjarðareyja tilheyrir Vest- hlutum og vestfirskir galdramenn áttu enga og Austfjörðum eru smátt og smátt að sporð- fjörðum en þeirra stærst er Flatey. Á Ísa- sína líka. Dugnaði og seiglu Vestfirðinga reisast um leið og þeir færast í sundur. Þetta fjarðardjúpi eru Æðey, og Borgarey. hefur jafnan verið við brugðið. Vestfirðir má sjá á því hvernig jarðlögunum hallar inn Húnaflóamegin er Grímsey á Steingrímsfirði hafa alið af sér fleiri og öflugri forystumenn til landsins. helsta eyjan. í íslenskum stjórnmálum og frumkvöðla í Oft hefur mjög langur tími liðið milli hraun- Sjórinn hefur frá öndverðu og fram á atvinnulífi en aðrir landshlutar. flóðanna sem byggðu upp jarðlög Vestfjarða. þennan dag verið matarkista Vestfirðinga. Margir Vestfirðingar hafa á liðnum árum Þá hefur jarðvegur orðið til og landið gróið Stutt er á fengsæl fiskimið, selir eru í látrum og áratugum haldið brott og leitað sér frama upp og skógar vaxið í loftslagi sem svipar til og víða er æðarvarp. Eggjatekja og fugla- þar sem fjölmenni er meira. Jafnframt eru þess sem er í Kaliforníu nú á tímum. Stein- veiði, einkum í standbjörgunum miklu og í sífellt fleiri sem sinna þjónustu við ferðafólk gervinga úr voldugum skógum sem uxu í eyjum og hólmum, hafa alla tíð verið Vest- á Vestfjörðum, sem verður meiri, betri og heittempruðu loftslagi Vestfjarða fyrir tíu firðingum ómetanleg hlunnindi. Rekaviður fjölbreyttari með hverju árinu. Sú þjónusta til fjórtán milljónum ára má allvíða finna hefur löngum verið til drjúgra nytja á Vest- er náttúruvæn eins og framast er kostur enda Forsíðumynd: milli hraunlaganna á Vestfjörðum. Þar má fjörðum. er óspillt náttúran og geysileg fjölbreytni Una Salvör Gunnarsdóttir í nefna rauðviðarbol sem fannst í hlíð Helga- Um aldirnar hafa náttúruhamfarir iðulega hennar helsta aðdráttarafl Vestfjarða. Engin fjörunni við Hvestu í Arnarfirði fells við utanverðan Dýrafjörð. Tré þetta er dunið yfir Íslendinga, stórfelldir harðinda- stóriðja er á Vestfjörðum og mengun af at- á fögru sumarkvöldi. nærri metri í þvermál og lifði fyrir fjórtán kaflar og bjargarleysi ásamt mannfelli af vinnurekstri minni en í nokkrum öðrum Ljósmynd: milljónum ára en varð síðan undir nýju hungursneyð. En jafnvel á hinum erfiðustu landshluta. Í flestum vestfirskum verksmiðj- hraunlagi sem felldi það og kolaði að nokkru Rúnar Óli Karlsson. tímum í sögu þjóðarinnar varð aldrei matar- um eru framleidd matvæli úr sjávarafla og þegar það var um 200 ára gamalt. Af öðrum skortur á Vestfjörðum. Þörungaverksmiðjan á Reykhólum er vist- viðartegundum sem fundist hafa á Vestfjörð- Vestfirðir eru tæplega einn tíundi hluti af vænasta iðjuver í heimi, knúið af jarðhita til Umbrot og prentvinnsla: um frá þessum tímum má nefna valhnotu, flatarmáli Íslands. Hringvegurinn um Ísland, framleiðslu á mjöli úr ómenguðum gróðri H-prent ehf. beyki, hlyn, elri og vínvið. þjóðvegur nr. 1, liggur ekki um Vestfirði. sjávar. Jarðhiti er allvíða á Vestfjörðum en einna Hins vegar eru Vestfirðir heimur út af fyrir Sá sem hefur ekki farið um Vestfirði og Eftirprentun, hljóðritun, mestur í Reykhólasveit og í Reykjanesi við sig með sérstökum hringvegi um kjálkann skoðað fjölbreytileika þessa landshluta hefur notkun ljósmynda og Ísafjarðardjúp. Núna er eldvirkni hins vegar og frá honum eru margir útúrkrókar þar sem ekki kannað Ísland til neinnar hlítar. Þessu annars efnis er óheimil nema engin á Vestfjörðum og hefur ekki verið síð- ferðafólk getur hvarvetna séð eitthvað nýtt. blaði er ætlað að vera ferðafólki til nokkurs ustu tíu milljón árin en víða má sjá ævafornar Óhætt er að segja að vestfirski hringvegurinn fróðleiks og leiðbeiningar áður en lagt er í heimildar sé getið. heimildar sé getið. eldstöðvar og verksummerki þeirra. Ein af sé engu líkur. ferð til Vestfjarða og meðan á henni stendur. hinum sérkennilegustu þeirra var nálægt Fyrir norðan Ísafjarðardjúp eru síðan mikil Velkomin vestur!

Einwohner: 7.400 Die Westfjorde Größe: 9.500 km2

Bei einem Blick auf die Landkarte ers- cheint es fast so, als seien die Westfjorde eine Insel – die größte Insel Islands. Andere sehen in der Form Islands ein Tier, das die Westfjorde wie seinen Kopf auf den Vord- erpfoten bettet. Geographisch gesehen er- strecken sich die Westfjorde im Süden vom Gilsfjörður bis zum Bitrufjörður auf der nördlichen Seite. Eine nur 11 km breite Landbrücke trennt diese Fjorde voneinander. Eine Volkssage berichtet, daß einst einige Nachttrolle versuchten, die Westfjorde vom Rest des Landes abzutrennen. Sie machten sich an die Arbeit und begannen, einen tiefen Graben auszuheben. Doch die Arbeit gest- altete sich schwerer als erwartet und es beg- ann zu tagen. Beim ersten Sonnenlicht er- starrten die Nachttrolle zu Stein und konnten ihr Werk nicht vollenden. Die zahlreichen Inseln in Breiðafjörður sowie die Schären und Inseln in Húnaflói erinnern noch heute an diesen nächtlichen Einsatz der Trolle, bei dem sie gewaltige Erdmassen ins Meer schleuderten. Nur ungefähr 300 km trennen die West- fjorde von der Küste Grönlands. Bei klarem vor zehn bis vierzehn Millionen Jahren ged- Teil der Westfjorde. In Ísafjarðardjúp liegen bleiben unvergeßlich. Die Stille wird ledi- Wetter kann man von einem Aussichtsberg ieh. Besonders erwähnenswert ist der Fund die Inseln Æðey, Vigur og Borgarey. Auf glich von Vogelgezwitscher und dem heis- aus mit etwas Glück die höchsten Berg- eines ca. 200 Jahre alten Baumstamms von der Seite von Húnaflói befindet sich die eren Bellen des Polarfuchses gestört, unter- spitzen Grönlands erkennen. Es gibt zahl- ungefähr 1 Meter Durchmesser in Dýrafjörð- Insel Grímsey. Sie alle beherbergen riesige malt vom Rauschen der Meeresbrandung reiche Berichte von Eisbären, die mit dem ur. Vor schätzungsweise vierzehn Millionen Kolonien von Papageientauchern. am Fuße der mächtigen Klippen. Treibeis in die Westfjorde gelangten. Jahren wurde er von einem Lavastrom ge- Durch die Jahrhunderte hindurch und bis Genau wie die Region eine eigene Welt Die Westfjorde sind rundum vom Meer fällt, unter den Lavamassen begraben und zum heutigen Tag hat das Meer die Mens- bildet, so sind auch die Bewohner der West- umgeben, im Osten von Húnaflói, im Süden versteinerte größtenteils. Walnußbäume, chen in den Westfjorden ernährt. Die Fisch- fjorde ein eigenes Völkchen, geprägt von von Breiðafjörður, im Westen vom Atlantik Buchen, Ahorn und Weinreben gehören zu gründe liegen nicht weit von der Küste ent- der Umgebung in der sie leben. Sie unter- und im Norden vom Eismeer. Charakt- den Versteinerungen, die bisher gefunden fernt. Zahlreiche Seehundekolonien und scheiden sich in mancher Hinsicht vom Rest eristisch für die Region sind die zahlreichen, wurden. Brutkolonien der Eiderenten gehören zu den der Landesbevölkerung. Ihre Ausdrucks- landschaftlich sehr unterschiedlichen, Fjorde. An vielen Stellen in den Westfjorden gibt geschätzten natürlichen Ressourcen, die den weise galt als ungewöhnlich und die Essens- In den Westfjorden befinden sich die im- es Erdwärme. Die größten Quellen befinden Menschen das Überleben in der Region gewohnheiten nicht weniger, abenteuerliche posantesten Klippen und die größten sich in der Gemeinde Reykhólar und auf der ermöglichten. Auf Inseln, Schären und in Namensgebungen sind häufig und weichen Vogelkolonien Islands. Die Klippen Horn- Landzunge Reykjanes im Fjord Ísafjarðar- den Vogelklippen wurden Vogeleier ge- oft sehr von der landesüblichen Norm ab bjarg und Hælavíkurbjarg sind nach Norden djúp. Vulkanische Aktivitäten gibt es jedoch sammelt und Vögel gefangen, um den und nirgends im Lande gab es mehr Zauberer zum Eismeer hin ausgerichtet. Die Klippen seit 10 Millionen Jahren nicht mehr in der Speisezettel zu bereichern. Auch Treibholz als in den Westfjorden. Menschen aus der von Látrabjarg befinden sich am südwest- Region. Lediglich geologisch sehr alte Ge- wurde in den Westfjorden schon immer gen- Region sind für ihren Fleiß und ihre Aus- lichsten Zipfel der Westfjorde und bilden steinsformationen erinnern an den einstigen utzt. dauer bekannt. Kein anderer Landesteil hat zugleich den westlichsten Punkt Europas. Vulkanismus. Ein bedeutendes Zentrum Im Laufe der Jahrhunderte wurden die mehr erfolgreiche und führende Politiker Sie beherbergen eine der größten Vogel- vulkanischer Aktivität lag nahe der Insel Isländer immer wieder durch Naturkata- und innovative Geschäftsleute hervorge- kolonien der Welt. Flatey in Breiðafjörður, wie sich noch heute strophen geplagt, die viele Menschenleben bracht als die Westfjorde. Viele Fjorde sind von imposanten Bergen an den eigenartigen Gesteinsformationen auf forderten. Doch auch in den härtesten Zeiten In den vergangenen Jahren und Jahrzehnt- umrahmt. Die schroffen, felsigen und fast den umliegenden Inseln erkennen läßt. in der Geschichte der Nation hat es den en hat die Region viele Bewohner verloren, vegetationslosen Hochplateaus tragen Spur- Bewirtschaftbares Unterland ist in den Menschen in den Westfjorden nie an Nah- die ihr Glück im Süden Islands oder im Aus- en der einstigen Vergletscherung. Der Glets- Westfjorden knapp, abgesehen von einigen rung gefehlt. land suchen. Unabhängig davon hat sich im cher Drangajökull im Norden der Region ist Fjordenden. Ausnahmen bilden die Gem- Die Westfjorde machen knapp ein Zehntel gleichen Zeitraum die Zahl derer, die im der fünftgrößte Gletscher Islands. Einige einde Reykhólar, die Küstenlinie Barða- der Gesamtfläche Islands aus. Die Haup- Tourismus arbeiten vervielfacht. Das tourist- Gletscherzungen erstrecken sich bis ins Tal strönd, Rauðisandur und große Gebiete der straße Islands, die Ringstraße Nr. 1, führt ische Angebot wird von Jahr zu Jahr mehr, hinab. Das Gletschermassiv selbst ist als Gemeinden von Strandir. Die landschaftliche nicht in die Westfjorden, die eine eigene besser und abwechslungsreicher. Tourismus Ausflugsziel sehr beliebt. Vielfalt entlang der südlichen Küstenlinie Welt darstellen. Die Westfjorde haben dafür in der Region ist umweltfreundlich und folgt Geologisch gesehen sind die Westfjorde der Westfjorde ist einzigartig. Nach Süden ihre eigene Ringstraße mit vielen interes- im wesentlichen den Richtlinien für nach- der älteste Teil Islands. Die ältesten Gesteins- hin ausgerichtet überraschen viele geschützte santen Nebenstraßen, die den Reisenden haltigen Tourismus. Das versteht sich von schichten werden auf ca. 16 Millionen Jahre Täler durch außerordentlich üppige, arten- immer neue, überraschende Eindrücke bes- selbst, da die unberührte, vielseitige Natur geschätzt und sind ungefähr 3 Millionen reiche Vegetation und dicht bewachsene cheren. Sie führt durch atemberaubende das wichtigste Kapital der Region für den Jahre älter als die ältesten Funde in den Ost- Waldstücke. Landschaft, die einzigartig und nirgendwo Tourismus darstellt. In den Westfjorden gibt fjorden. Anhaltende vulkanische Aktivitäten Es gibt nur wenige Seen. Die meisten sonst in Island so zu erleben ist. es keine Industriebetriebe und die Versch- im Zentrum Islands haben dazu geführt, daß Flüsse sind kurz und führen nur wenig Wass- Doch es gibt auch ein großes, völlig unbe- mutzung der Umwelt durch Produktion und die alten Gesteinsmassen in den West- und er. Dafür liegt einer der schönsten und spek- wohntes Gebiet, das sich nördlich von Ísa- Verkehr ist geringer als im Rest des Landes. Ostfjorden zunehmend zum Inneren des takulärsten Wasserfälle Islands in den West- fjarðardjúp erstreckt. Einst dicht besiedelt, Die meisten Betriebe der Westfjorde produz- Landes neigen und beständig auseinander- fjorden, in Arnarfjörður. Er wird entweder liegen Jökulfirðir, Grunnavík, Aðalvík und ieren Lebensmittel, vor allem Fischprodukte. driften. Das läßt sich gut an der Lage und Fjallfoss oder Dynjandi genannt. Auch die Hornstrandir heute verlassen da. Schon seit In Reykhólar wird Tang getrocknet und Ausrichtung der Gesteinsschichten erkennen. schönsten Sandstrände befinden sich in den einigen Jahrzehnten werden die ehemaligen gemahlen. Die Fabrik nutzt Erdwärme im Die Gesteinsmassen der Westfjorde ent- Westfjorden, wie z.B. Rauðisandur, die Weideflächen nicht mehr genutzt und es Trocknungsprozess und erfüllt ökologische standen durch Lavaströme, die in unregel- Strände bei Patreksfjörður und in Önundar- gibt weder Straßen noch Verkehr. Ein Teil Qualitätskriterien. mäßigen Abständen flossen. Oft verging so fjörður. dieser Gegend steht unter Naturschutz und Wer die Westfjorde noch nicht erkundet viel Zeit zwischen zwei Lavaströmen, daß Die gesamten Westfjorde sind ein Vogel- im Laufe der Jahre hat sich eine ungemein und sich noch nicht von ihrer Vielfalt hat sich Erdreich und üppige Vegetation gebildet paradies. Auf unzähligen Inseln und Schären dichte, artenreiche Vegetationsschicht ge- bezaubern lassen, kennt Island noch nicht hatte. Das Klima war vermutlich vergleich- finden viele Vogelarten reichlich Nahrung bildet. Die Tierwelt in dieser Region dürfte richtig. In diesem Heft sind nützliche Infor- bar mit dem des heutigen Kalifornien. An und Unterschlupf, so z.B. der König der is- heute so ähnlich aussehen wie zur Zeit der mationen zusammengetragen, die zur Plan- vielen Stellen finden sich Versteinerungen ländischen Vögel, der Seeadler (haliaeetus Besiedlung Islands. Längere oder kürzere ung einer Reise und ebenso als Reiseführer der einst üppigen Waldvegetation, die im albicilla). Die meisten Inseln in Breiðafjörður Wanderungen im Hornstrandir-Naturschutz- durch die Region dienen sollen. warm temperierten Klima der Westfjorde einschließlich der größte Insel, Flatey, sind gebiet lassen niemanden unberührt und Herzlich willkommen in den Westfjorden!

Population: 7.400 The Areal: 9.500 km2

When you look at a map of , you see at a glance that the Westfjords Peninsula is almost an island. The shape of the country resembles an animal stretching its legs, the Westfjords representing the head. The limits of the Westfjords peninsula are the Gils- fjörður bay from the south and the Bitru- fjörður bay from the north, leaving only a strap of 11 kilometers. The jurisdiction of the Westfjords, however, reaches as far as the Holtavörðuheiði moor towards the south. Once upon a time it was believed that sev- eral night-trolls had planned to separate the Westfjords from the mainland by digging a canal. It was quite a complicated task which proved to take more than just one night and sadly the trolls ended up as giant rocks due to the sunrise taking them by surprise. The various islands and holms of the Breiðafjörð- ur bay and the skerries in the Húnaflói bay now witness how effectively the trolls threw cliffs and great chunks of soil into the sea during that night. From the Westfjords there is only a dist- ance of 300 kilometers to Greenland and on a clear day it is even possible to see some mountain tops in our neighbouring country. Through the centuries there have been sever- al incidents that polar bears have drifted to million years old redwood log which was fjords, the Flatey island being the biggest. preservation area where silence is only dis- the Westfjords on ice. found in the Helgafell mountain at the Dýra- In the Ísafjörður fjord there are the islands turbed by the voices of the birds or the The Húnaflói bay is embracing the West- fjörður fjord. The tree was hit by a new layer Vigur, Æðey and Borgarey. In Steingríms- cackle of the fox together with the sounds of fjords at the east, the Breiðafjörður bay of lava which brought it down and partly fjörður fjord on the Húnaflói bay side there the breakers from below the great cliffs are from the south but other sides are facing op- turned it into coal when it was around the is one main island called Grímsey. truly unforgettable. en sea, the Atlantic Ocean at the west and age of 200. Other types of woods which The sea has from the beginning of settle- Since the Westfjords Peninsula is almost the Antarctic Ocean at the north. The West- have been found in the Westfjords from this ment of Iceland been a main source of food an island, likewise the inhabitants have had fjords have a very jagged coastline and the period are for example walnut, beech, maple, for the inhabitants of the Westfjords. The the tendency to distinguish themselves from fjords differ greatly in size as well as geo- and vine. rich fishing grounds nearby, the breeding other Icelanders in various ways. The use of graphically. The Ísafjörður fjord and Jökul- In several places in the Westfjords there grounds of seals and the eiders providing the language was different, the food was firðir, The Glacial Fjords, are in fact bays are geothermal springs, for example at a their down have through the centuries been considered somewhat curious, and last but containing many smaller fjords. large extent at Reykhólasveit in the southeast the treasures of the Westfjords. Egg picking not least, sorcerers from the area were out- The most magnificent sea cliffs of Iceland, as well as at Reykjanes in the Ísafjarðardjúp and bird hunting, especially in the great standing. Stronger and more hard working where birds nest by millions, are situated in fjord. The last 10 million years there has cliffs by the seaside as well as in the islands people have been difficult to find. The the Westfjords. The Hornbjarg cliff and the been no volcanic activity in the Westfjords and holms, have at all times been valuable Westfjords with the relatively few inhabi- Hælavíkur cliff are facing the Antarctic but at many places you can see magnificent resources. Driftwood has always been of tants have also been the breeding place of Ocean. The Látrabjarg cliff on the southern- traces of the vivid eruptions of the past. great importance to the area. more outstanding Icelandic politicians and most tip of the Westfjords, where Europe Some of the most spectacular are near the Through the centuries thunderous natural leaders in different fields of society and stretches furthest towards the west, is one of Flatey island in the Breiðafjörður bay and disasters have hit the Icelanders regularly. business than other parts of the country. the busiest bird cliffs in the whole world. on the smaller islands around. Extreme hardships and no means of aid A great number of the inhabitants of the Awesome mountains are embracing the Lowland, not to mention arable land, is together with heavy human losses due to Westfjords have during the past years and fjords and valleys in this area but seen from not at great extent in the Westfjords except starvation have been the facts of life in Ice- decades left the area in search for fame and above the Westfjords Peninsula is barren in some of the fjords. The main exceptions land. But even during the most difficult fortune in more populated places. At the and actually a plateau scraped by glacier. are the Reykhólasveit area, the Barðaströnd periods in the history of Iceland, there has same time tourism has developed into a The Drangajökull glacier in the northern coast, the Rauðisandur reef, and the country- never been any lack of food in the Westfjords. prosperous activity and more and more part of the Westfjords is the 5th largest glac- side in the Strandasýsla area. The Reykhóla- The Westfjords Peninsula is almost one people are employed to service the visitors ier in Iceland. It stretches its crevasses down sveit area between Króksfjörður fjord and tenth of the whole area of Iceland. The ring of the Westfjords. Each year the level of towards the valleys but the top of the glacier Þorskafjörður fjord is representing incredibly road of Iceland, road number one, does not services and facilities become better and of is popular for those who love outdoor activi- varied natural beauty, facing south as well go through the Westfjords Peninsula, which greater variety. Tourism and related services ties. as the Barðaströnd coast and the Rauðisandur is a world of its own. Around the Westfjords are as ecological as possible due to the From a geological point of view the West- reef. Between the mountains there are also there is actually a particular ring road from strong focus on the unspoiled nature which fjords are the oldest part of the country. The many green areas with trees and various which there are many smaller side roads is the main attraction of the Westfjords. oldest rock face in the lava layers of the flora. leading you to places of surprices and inter- There is no large scale industry of any kind Westfjords is about 16 million years old, In the Westfjords there are few lakes. est. It is quite certain to assert that the West- in the Westfjords, and, therefore, less pol- three million years older than the oldest lava Most rivers are short even though fly and fjords ring road is not only special. It is liter- lution than in any other inhabitated part of found at the east coast. A continous volcanic worm fishing is possible and sometimes ally out of this world. the country. The factories operated in the activity and layers of tephra around the very fruitful. The magnificent waterfall in The vast area north of the Ísafjörður fjord, area are mostly producing food from raw center of Iceland support the theory of the Arnarfjörður fjord called either Fjallfoss or the old countryside of Jökulfirðir, Grunna- material originated from the sea. The algae plate tectonics as the Westfjords and the Dynjandi is one of the most beautiful and vík, Aðalvík and Hornstrandir, has been un- factory at Reykhólar is the most ecological Eastfjords lava layers slope inwards at the spectacular waterfalls of Iceland. The beach- inhabitated for a long time. Livestock has factory in the world, run by geothermal same time as they are drifting apart. es of the Westfjords are well known by their not been put out to pasture there for many energy to produce powder from the unpollut- Very long time has often passed between beauty, for example the beaches at the Rauði- decades, there are no roads and no vehicles ed vegetation of the sea. the lava floods which have built up the strata sandur reef, at the Patreksfjörður fjord, and on the move. On the other hand the vegetation People who have not visited the West- of the Westfjords. Each time soil has been the Önundarfjörður fjord. is extremely varied and prosperous due to fjords and experienced the unique variety of created and woods have grown in a tempera- Birdlife is exceptionally lively in uncount- the long conservation and birdlife and the the area have not really explored Iceland. ture of California today. Fossils from mass- able islands and holms all around the West- general fauna are probably similar to how it The purpose with the edition of this magazine ive forests which grew in the warm tempera- fjords. The king of the Icelandic birds, the really was before the country became habi- is to assist travellers in the Westfjords and ture of the the Westfjords 10-14 millions of white-tailed eagle (haliaeetus albicilla), is tated. It is quite common to come across give them some guidelines and information years ago can be found between the lava lay- primarily found in this area. The majority of foxes which have not learned to fear man. before and during their visit. ers in the Westfjords. Well-known is a 14 the Breiðafjörður islands belong to the West- Longer or shorter hiking trips in the great Welcome to the Westfjords!

– Kveðja frá forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni

Heillandi vestfirsk veröld Vestfirðir voru lengi í hugum annarra lands- ekki að hætta sér á þessar kynngimögnuðu skyggni jökla Grænlands rísa úr hafi. Þess vegna ættu allir að drífa sig þangað, manna furðuveröld, heimkynni galdra- slóðir. Vestfirðir eru engum öðrum landshluta ungir sem aldnir, fjölskyldan öll. manna, geðríkra sjósóknara, kvenskörunga Nú er öldin blessunarlega önnur og Vest- líkir. Sérstaða þeirra afgerandi, en samt eru Við sem fengum Vestfirði í vöggugjöf og sem stjórnuðu búi meðan bændur voru í firðingar taka öllum gestum fagnandi, opna þeir svo samgrónir öllu sem íslenskt er að í ólumst upp með úthafið á aðra hönd og veri. Fjöll og firðir mynduðu tignarlega um- þeim undraheima sem finna má í hverjum raun höfum við ekki kynnst ættjörðinni til fjöllin á hina óskum ykkur góðrar ferðar. gjörð, leiktjöld sem máttarvöld settu þessu firði, sagnaslóðir og fróðleg söfn, gömul hlítar fyrr en farið er um vestfirskar slóðir. mikla sjónarspili lífsbaráttunnar. hús sem geyma mannlíf fyrri tíðar. Þeir Löngum voru heimamenn iðnir við að bjóða líka í siglingar og veiðiferðir, að snæða segja hver öðrum sögur af sjálfum sér og eigin afla á sólbjörtu sumarkvöldi þegar kannski festi sá sagnaríki sjálfsþurftarbú- miðnættið verður að eldrauðum degi, ríða á skapur í sessi þá skoðun að Vestfirðir væru hestum um grösuga dali, halda á heiðar og eiginlega bara fyrir Vestfirðinga – aðrir ættu firnindi, standa á fjallsbrún og sjá í góðu

LÖGREGLUSTJÓRINN Á VESTFJÖRÐUM

Friðlandið á Hornströndum Hornstrandir, Nature reserve Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi reglum um friðlandið á Horn- Special attention is drawn to the following rules about the Nature ströndum: reserve Hornstrandir: 1. Hvers kyns meðferð skotvopna er öllum bönnuð mánuðina júní 1. All weapons are forbidden to everyone from June until til september nema að fenginni sérstakri heimild lögreglustjóra. Utan September, unless holding a permission from the District Commiss- þess tíma er veiði einungis heimil landeigendum til hefðbundinna ioner. At all other times, hunting/fishing is only permitted to the nytja. landowners. 2. Öll veiði, bæði fugla og fiska, svo og notkun á húsum, er bönn- 2. Fishing, hunting and the use of private houses is subject to the uð án leyfis landeiganda, sem í hlut á. landowners´ permission. 3. Öll umferð vélknúinna ökutækja, þ.á.m. torfærutækja, snjósleða, 3. All vehicles, such as cross-country, snow mobile, four-wheelers, fjórhjóla, dráttarvéla og jeppabifreiða er bönnuð utan vega og merktra tractors and jeeps are forbidden outside roads and marked paths. slóða. 4. From April 15th until June 15th every year, Icelands Nature 4. Á tímabilinu 15. apríl til 15. júní ár hvert, þarf að tilkynna Conservation Council must be informed about travel in the Reserve. Náttúruverndarráði um ferðalög í friðlandinu. Þetta ákvæði tekur þó This does not apply to landowners. ekki til ferða landeigenda. 5. Trecking is permitted in the area. Everyone is obliged to make 5. Gangandi fólki er heimil för um svæðið. Þó er skylt að ganga sure to conserve the ecolog, geology and structure of the area. þannig um að ekki sé spillt lífríki, jarðmyndunum og mannvirkjum. Show foresight in clothing and travel gear, as the weather may Hafið fyrirhyggju í klæðaburði og ferðabúnaði, þar sem allra veðra change at any time. er von. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum District Commissioner of the Vestfjörd´s Police Kristín Völundardóttir. Kristín Völundardóttir.

Bolli Valgarðsson segir frá eftirminnilegu ferðalagi um sunnanverða Vestfirði Í sex daga útgerð frá Tálknafirði Það er eitthvað við Vestfirði sem gerir þá svo gjörólíka öllum öðrum landsfjórðungum að manni finnst maður vera kominn til annars lands þegar þangað er komið. Þótt alls staðar sé fallegt á Íslandi þá hafa Vestfirðir slíkt aðdráttarafl á sálina að enginn verður samur maður eftir viðkynningu við fólkið þar og fjöllin. Ólína Þorvarðardóttir lýsti áhrifunum vel í þessu sama blaði fyrir ári síðan þegar hún sagði í inngangi greinar sinnar um Horn- strandir að hvergi væri loftið hreinna, sjórinn blárri, fjöllin fegurri eða fuglinn spakari. Ég held að þessi lýsing eigi víðar við á Vestfjörð- um. Enda þótt ég reki ættir vestur til Kropps- staða í Skálavík og Gjörvudals í Ísafjarðar- djúpi, til hjóna sem reistu hús og heimili við Steypugötu (Sólgötu) 7 á Ísafirði, þá kynntist ég aldrei Vestfjörðum fyrr en um aldamótin síðustu. Það var synd. Það voru Ísfirðingarnir og hjónin Halldór Jónsson bæklunarlæknir og María Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur sem fóru fyrir vinahópnum vestur í júlí 2000, en hópurinn samanstendur af sex hjónum, mörgum börnum og tveimur hundum. Eftir þá ferð, þar sem farið var um alla Vest- firði, Norðurstrandir, Norður- og Suðurfirði, höfum við farið reglulega vestur síðan. Ferð- irnar eru nærri tíu í það heila, ýmist farnar til að eyða þar hluta af sumarfríinu, til að kynn- ast einstökum svæðum í vetrarham, t.d. Reykjarfirði á Ströndum og Súðavík í Álfta- firði um páska, eða til að njóta útsýnisins af Drangajökli á öðrum tímum vetrar.

Til Tálknafjarðar Á Norðurströndum er mjög gaman að hjóla, þar eru bæði léttar og krefjandi leiðir. Í seinni tíð höfum við einskorðað okkur við ákveðin svæði um allt land og dvalið ana. Gísli bóndi nýtti sér ekki nútímaþægindi mælikvarða að fleiri tækifæri hljóta að verða lengur á hverjum stað. Á Vestfjörðum hafa á búskapartíð sinni á borð við rafmagn, þeim til bjargar en olíuhreinsunarstöð. Hornstrandir t.d. verið gengnar og sigldar í vinnuvélar eða bíla og varð enda frægur Á öðrum degi heimsóttum við Rauðasand. tveimur mismunandi áföngum. Einnig höf- fyrir vikið í kjölfar heimsóknar Ómars Ragn- Við ókum frá Tálknafirði um Mikladal til um við gert allt í bland, hjólað, gengið, arssonar þangað um árið. Síðan hafa um Patreksfjarðar og síðan yfir Skersfjall og um dorgað og legið í leti í Finnbogastaðaskóla í fimm þúsund ferðamenn komið við í Selárdal Bjarnkölludal sem er skemmtileg leið, Trékyllisvík og í síðustu ferð okkar vestur, árlega. Frá Uppsölum fórum við að Brautar- hlykkjótt og brött og ekki fyrir suma. En út- sumarið 2008, komum við okkur fyrir á holti, sem er þarna steinsnar frá, og skoðuð- sýnið af háheiðinni, þar sem fjörur Rauða- gistiheimilinu Bjarmalandi á Tálknafirði, um kirkju og útilistaverk Samúels Jónssonar. sands blasa við, er ógleymanlegt. Ekki er þaðan sem við „gerðum út“ í viku í júlímán- Undanfarin ár hafa staðið yfir umfangsmiklar verra að þegar niður er komið, liggur beinast uði. Um þá ferð ætla ég að fjalla nánar hér á endurbætur á listaverkum og húsakosti við að fara á kaffihús staðarins sem þau eiga eftir. Samúels og er hrein upplifun að koma þar hjónin Kjartan Gunnarsson og Sigríður Snæ- Ferðin hófst í Stykkishólmi að morgni við og virða fyrir sér afrakstur þess starfs varr. Sveitin við Rauðasand er fámenn en laugardags, þar sem beðið var eftir að Baldur sem þýski myndhöggvarinn Gerhard König falleg. Þar á maður ekki von á eðalkaffihúsi legði af stað til Brjánslækjar með viðkomu í hefur séð um að mestu. í „miðri auðninni“. En tilvist þess, eins Flatey. Í Flatey dvöldum við daglangt og smekklega og það er úr garði gert, er virðing- drukkum kaffi með heimafólki en bílarnir Í Hvestu arvert framtak og vel til þess fallið að stuðla héldu áfram og var skipað á land á Brjánslæk. Það er góð hvíld í heimsókn í Selárdal. að fleiri heimsóknum í sveitina. Úr þeirri ferð minnist ég sérstaklega gamla Þar eru merki um gamla tíma hvert sem litið frystihússins við höfnina. Ég skoðaði það er, eyðibýli og óslegin tún og þegar litið er Horft til Sjöundár eins og hægt var miðað við aðstæður og út á fjörðinn hvarflar hugurinn óneitanlega Eftir kaffi- og kakósötur með vöfflum, hafði á orði hvers vegna það væri ekki gert Bolli Valgarðsson. til þeirrar hugmyndar að reisa olíuhreinsunar- kökum og pönnukökum fórum við á Rauða- upp. Það var því sérstaklega ánægjulegt að bæinn. Þar er opið allan sólarhringinn og stöð á gulum söndum Hvestu. Er það skyn- sandinn sjálfan. „Kallarnir“ prófuðu skelli- lesa frétt um það rúmu ári síðar að eig- ekki amalegt að láta líða úr sér og njóta út- samlegt? Jafnframt verður manni einnig nöðrurnar sínar meðan við hin gengum um í endurnir hefðu tekið ákvörðun um gera húsið sýnisins. hugsað til þess sem heimamenn sögðu við fjörunni og horfðum í áttina til Sjöundár, upp í stað þess að rífa það eins og áformað Fyrsta morguninn á Tálknafirði byrjuðu mig, menn í sjávarútvegi, sem buðu mér í þar sem morðin frægu voru framin 1802. hafði verið. Ég hlakka til að koma aftur til sumir á því að þrífa og bóna fákana. Aðrir kaffi til á verkunarstað einn morgun meðan Sjöundá fór í eyði 1921. Ég frétti ekki fyrr Flateyjar þegar því verki verður lokið. lágu inni, drukku kaffi og lásu blöðin. En samferðarmenn mínir sváfu flestir. Þeir en síðar að frá Melanesi, bæ Ástþórs Skúla- Við héldum för okkar áfram með seinni síðan var haldið af stað í könnunarleiðangur. spurðu mig, 101-manninn eins og við á höf- sonar bónda, er ekki nema um hálftíma gang- ferð Baldurs til Brjánslækjar, þaðan sem Ákveðið var að snarast yfir Hálfdán til Bíldu- uðborgarsvæðinu erum gjarnan kölluð: ur að bæjarstæði Sjöundár. Erna Indriða- haldið var á vit forfeðranna, nánar tiltekið á dals og halda áfram út Arnarfjörð til Hvestu, „Viljiði að Vestfirðir séu safn sem þið getið dóttir, upplýsingafulltrúi Fjarðaáls, gekk ný- slóðir Gísla Súrssonar og fjölskyldu, sem þar sem sumir vilja reisa mikla olíuhreinsi- notið, eigum við að vera einhver dýragarður lega um svæðið og hefur sagt að full ástæða hingað kom út um árið 950. Meginsvið sögu stöð, og síðan áfram til Hringsdals og Sel- fyrir ykkur? Ef það er það sem þið viljið, þá væri til að vitja Sjöundár, virða fyrir sér húsa- hans eru m.a. Dýrafjörður og Arnarfjörður. árdals, sem eru meðal afskekktustu sveita eigiði að segja það hreint út svo að við, sem tóftirnar og njóta útsýnisins frá bæjarstæðinu. landsins. Þar skoðuðum við Uppsali, bæ ekki föllumst á þá niðurstöðu, getum komið Nokkru sunnar er Skor, hin forna verstöð Í Selárdal Gísla, sem byrjað er að gera upp og forða frá okkur í burtu. Við þurfum aukin tækifæri Rauðsendinga, kunnust úr Íslandssögunni Við vorum með alls konar dót með okkur, hruni. Ýmsum finnst hvítmálaðir og breiðir eins og aðrir landsfjórðungar.“ Maður gat fyrir það að þaðan lagði skáldið Eggert Ólafs- ein tíu reiðhjól og tvö mótorhjól. Að kvöldi verksmiðjuframleiddir gluggarammarnir ekki sagt mikið eftir svona ræðu enda um son í sína hinstu för, 1768. komudags voru þessir fákar viðraðir, hjólað stílbrot á húsinu en það má laga síðar, t.d. góð og gild sjónarmið að ræða. Skoðun mín út Tálknafjörðinn og endað í Pollinum, heit- með því að mála þá dökka eða setja aðra ein- breyttist þó ekki varðandi olíuhreinsunar- Elsta stálskipið um pottum sem staðsettir eru rétt fyrir utan faldari og fyrirferðarminni ramma í glugg- stöðina enda Vestfirðir svo sérstæðir á heims- Frá Rauðasandi ókum við til baka og nú inn í Skápadal við Patreksfjörð, þar sem 180 lesta báturinn Garðar BA 64 liggur á þurru landi og hægt er að skoða í þaula með því að skríða inn um gat á síðunni. Garðar var smíðaður í Osló árið 1912 og er því nærri hundrað ára gamall. Hann er elsta stálskipið sem enn er til á Íslandi og var tekinn á land í Skápadal þegar útgerð hans lauk árið 1981. Sumir segja að varasamt sé að fara um borð í Garðar. Sjálfsagt er að skoða skipið en fara þarf að öllu með gát. Á þriðja degi héldum við út Patreksfjörð, ókum um Hafnarmúla til Hnjóts, þar sem minjasafn Egils Ólafssonar er. Safnið geymir ýmsa gamla muni frá Vestfjörðum sem tengjast atvinnusögu fyrri hluta 20. aldar, ekki síst sjósókn og eru þar m.a. varðveittir nokkrir bátar. Þar er einnig vísir að flug- minjasafni og ágætt kaffihús. Við héldum síðan áfram til Hænuvíkur og út í Kollsvík. Í Hænuvík væri gaman að staldra við í 1-2 daga. Þar er ágæt ferðaþjónusta sem þeir myndu njóta sem vilja upplifa stemninguna frá því í gamla daga með því að gista í göml- um en uppgerðum húsum við ströndina í umhverfi óspilltrar náttúru.

Sauðlauksdalur Á leið til baka var komið við í Sauðlauks- dal. Þar ræktaði Björn Halldórsson, prestur, kartöflur fyrstur Íslendinga um 1760. Á staðnum er kirkja frá 1863 og gamli bærinn, tvílyft, ferkantað, steinsteypt hús er enn furðulega unglegt að sjá. Ánægjulegt er að nú er verið að gera húsið upp eins og reyndar Á sólarströnd við Hvestu. marga gamla og fræga sögustaði á Vestfjörð- af heiðinni, ókum framhjá Otradal, bæ Eyj- mannaleið til Vatnsfjarðar eða Vattarfjarðar, norðanverðum. Hér taka sannarlega við nátt- um. Í Sauðlauksdalsvatni er bæði sjógengin ólfs gráa, og um innfirði Arnarfjarðar, Foss- eða í hina áttina niður til Borgarfjarðar, úruperlur fyrir augað: Eyðibýli með reisu- og staðbundin bleikja og þar má einnig hitta fjörð, Reykjarfjörð, þar sem er ágæt sundlaug innsta fjarðar Arnarfjarðar. legum bæjarhúsum sem stara út á haf og á vænan urriða, allt að 16 pundum. þó að aðstaðan sé fábrotin, og Trostansfjörð grasigrónar fjallshlíðar, allt þar til komið er Á fjórða degi lögðum við á ný á Hálfdán og þaðan loks uppá Dynjandisheiði. Þegar að Skútabjörgum, þar sem mjór vegurinn en þegar komið er norður af honum blasir komið var niður af heiðinni áðum við í fall- Tíminn stendur kyrr liggur niður í steinótta fjöruna undir slútandi Bíldudalur við. Þar höfðu vetursetu um 450 egri fjörunni í Dynjandisvogi til að borða Að áningu lokinni í Dynjandisvogi héldum bjarginu. Handan handan fjarðarins blasa manns fyrir ekki svo mörgum árum síðan. nesti. Í Dynjandisá er einn fallegasti foss við ferðinni áfram. Förinni var heitið út Ketildalir við augum, Hvestudalur, Hrings- Veturinn 2007/2008 voru þeir einungis landsins, Dynjandi, öðru nafni Fjallfoss. Arnarfjörð um svokallaða Kjaransbraut, sem dalur, Bakkadalur, Austmannsdalur, Fífu- rúmlega 100 og er Bíldudalur þó að öðrum liggur út fjörðinn frá Stapadal til Lokinhamra staðadalur og Selárdalur ásamt Ytri- og Innri- ólöstuðum eitt fallegasta sjávarplássið á og fyrir nesið inn í Dýrafjörð, þaðan sem hvilft. Suðurfjörðum. En nú er Bíldudalur að rísa Útúrdúr ekið er áfram til Þingeyrar. Þetta er afar upp aftur, m.a. fyrir tilstuðlan starfsemi Kalk- Þeir, sem ferðast á vel búnum jeppum, skemmtileg og falleg leið sem enginn ætti þörungaverksmiðjunnar og öflugrar ferða- fara margir af Dynjandisheiði yfir á fjallveg að sleppa, sem ferðast um Suðurfirðina. Bakþankar þjónustu Jóns Þórðarsonar, útgerðarmanns. (N65 42 587 – W23 12 270), sem liggur Skömmu eftir að ekið er framhjá Hrafns- Ég skal reyndar viðurkenna að á leiðinni En við fórum ekki inn á Bíldudal að þessu uppá gamla Dynjandisheiðarveginn. Þaðan eyri í Arnarfirði tekur við mjór og grasigróinn til Skútabjarga fékk ég örlitla bakþanka. Á sinni heldur ókum til hægri þegar komið var má aka annað hvort til suðausturs inná Þing- jeppaslóði, sem liggur út með Arnarfirðinum leiðinni kemur maður nefnilega að gatna- mótum og þar er skilti sem vísar á leið til Dýrafjarðar um Kvennaskarð og Þórugil. Þá kemur maður niður handan fjalls við Kirkju- ból undir Þríhnúkum og er þaðan skammt til Þingeyrar. Ég hálfsé eftir því að hafa ekki kvatt ferðafélagana í bili og farið þessa leið, enda fórum við hina leiðina að mestu sumarið 2000. Þá fórum við frá Þingeyri en komumst ekki alla leið í Skútabjörg, þar sem gatan í hlíðinni hafði hrunið að mestu á kafla skömmu áður en þangað var komið. Þá var Elís á Grænlandi og enginn nógu vogaður að sarga nýja götu í bergið.

Eftirminnilegasti fjallvegur landsins? Við héldum semsé áfram með ferðafélög- unum til Skútabjarga og áfram til Hrafna- bjarga og Lokinhamra. Þar fæddist Guð- mundur Hagalín skáld. Á leið þangað liggur mjór vegurinn ofar í fjallshlíðinni, hlykkjast upp og niður og þykir mörgum leiðin nokkuð skuggaleg. Það er þó ekkert miðað við það sem tekur við Dýrafjarðarmegin. Mörgum er sá kafli leiðarinnar eftirminnilegastur af öllum fjallvegum landsins vegna stórbrotins landslags, útsýnis og skuggalegs vegstæðis. Leiðin í heild er líka tilvalin gönguleið, hvort sem farið er út með firðinum eða um Kvennaskarðið. Enda hafa Vestfirðingar komið á fót árlegu hlaupi í ætt við Lauga- vegshlaupið fyrir sunnan og njóta þau sívax- Horft heim til Sjöundár frá Rauðasandi. andi vinsælda. Á slóðum Gísla Frá Lokinhömrum ókum við framhjá Sval- vogum og fyrir Hafnarnesið inn í Dýrafjörð- inn. Á Þingeyri beið okkar kennarinn og leiðsögumaðurinn Þórir Örn Guðmundsson. Hann fór með okkur um tún og slakka við Haukadalsbæinn og sagði okkur sögu Gísla Súrssonar meðan hann bjó í dalnum. Gísli flutti frá Noregi um 950 ásamt fjölskyldu. Þorbjörn súr, faðir hans, keypti land í Hauka- dal og bjó Gísli þar ásamt Auði, konu sinni, eftir foreldra sína. Þaðan hrökklaðist hann að lokum eftir víg þeirra Vésteins og Þor- gríms, mága sinna, og gerði sér fylgsni í Geirþjófsfirði. Mæli ég hiklaust með leið- sögn Þóris um Haukadalinn. Á fimmta degi héldum við áfram rakleitt til Bíldudals. Eftir fróðlega heimsókn í plötu, sögu- og minjasafn Jóns Kr. Ólafssonar, söngvara við Tjarnarbraut, héldum við niður að höfn þar sem okkar beið kóngurinn á Bíldudal, Jón Þórðarson, útgerðarmaður og ferðafrömuður, um borð í báti sínum, Höfr- ungi BA 60. Förinni var á ný heitið á slóðir Gísla og nú í Geirþjófsfjörð, þar sem hann háði lokaorrustuna og féll. Ferðin var allt í senn, skemmtileg og áhugaverð enda Jón góður sagnamaður, fróður og áhugasamur um verkefni sín. Ferðamenn verða ekki sviknir af ferð með Jóni hjá Eaglefjord á Bíldudal. Ég notaði reyndar tækifærið á leið í Geirþjófsfjörð og tók við hann viðtal um möguleika á frjálsri hafbeit þorsks í Arnar- firði. Ég kom ekki að tómum kofanum þar hjá Jóni enda var viðtalið birt í tímariti síðar Á Einhamri, þar sem Gísli féll að lokum. Í baksýn er Geirþjófsfjörður og fjöldi gróðursettra grenitrjáa, sama ár. Í Geirþjófsfirði leiddi Jón okkur sem stinga nokkuð í stúf. En það það er auðvelt að vera vitur á og víst er að þau gera engum mein. um helstu göturnar og sýndi okkur eitt af að lokum fyrir mönnum Eyjólfs gráa. Á leið Á sjötta degi var komið að leiðarlokum. sýnist. Þess vegna tvístrast hópurinn yfirleitt fylgsnum Gísla. Við gengum uppá Kleifar til baka úr Geirþjófsfirði renndum við fyrir Það hefur alltaf verið regla hjá okkur að strax á hlaðinu síðasta daginn. Hver heldur þar sem lokabardaginn hófst og síðan á Ein- þorsk og fengum nokkra sem við gerðum að fyrsti dagurinn og sá síðasti eru frjálsir dagar sína leið – og þannig var það hjá okkur. hamar, þar sem Gísli varðist vasklega en féll og elduðum síðar um kvöldið. og þá gera menn nákvæmlega það sem þeim – Bolli Valgarðsson er ráðgjafi hjá KOM.

Undir Skútabjörgum á leið til Lokinhamra.

Guðjón Arnar Kristjánsson fyrrv. alþingismaður segir frá, meðal annars silungsveiði í Hornvík á nærbrókinni einni saman Hælavíkurbjarg, Hornvík og Hornbjarg

Guðjón A. Kristjánsson. Ég hef lengi haft þá sýn á þróun ferðamála, að ströndin með sitt dýralíf í björgum og fjörum verði nýr vaxtarauki í ferðaþjónustu. Sá sem kemur undir fuglabjörg að vori og sér þær þúsundir fugla sem þar sitja, fljúga eða synda og gefur sér tíma til að horfa og njóta, gleymir aldrei þeirri ótrúlegu sýn. Fegurðin við björgin á bjartri vornótt og sól er engu lík og í raun alveg sérstakur heimur sem ferðamenn upplifa ekki annars staðar. Hælavíkurbjarg og Hornbjarg ásamt Horn- víkinni eru í raun töfrastaður sem verður vart lýst með orðum. Menn verða hreinlega að fara og sjá þessa dýrð sem Guð gaf okkur Íslendingum. Eins og svo víða á landinu okkar fær fegurðin ekki notið sín nema við góð veðurskilyrði og undir björgunum helst í sléttum sjó. Ef ég ætti að velja stað til að sýna erlendu fólki hvað Ísland er stórbrotið, þá væri ferð minni enn og aftur sett á stefnumót til hinna norðlægu bjarga og í grónar víkur milli þeirra. Maður fyllist eiginlega lotningu gagn- vart sköpunarverkinu þegar til þverhníptra bjarganna er litið. Þeir sem kunna söguna Hornbjarg. Ljósm. © Mats Wibe Lund. geta síðan bætt um betur og sagt frá lífi og Mörg furðuleg og sérstök náttúrusmíðin Hornvík á heimleið úr Reykjarfirði ásamt bók og leggjast í sandinn skammt frá í sólbað. lífsbaráttu þeirra sem þar bjuggu og hversu er við björgin með sín fornu nöfn og sérstöðu. sonum mínum. Þeir fóru í gönguferð inn í Aftur fór ég út í sjó að ná í silung og þær verðmæt björgin voru fyrir fólkið sem matar- Bera nöfn eins og Fjallir og Stapar, ranar, undirlendi Hornvíkur enda ekki komið þar horfðu áhugasamar á. Hitinn var greinilega kista, sem var einnig stór þáttur í því að hillur og skörð, nef og syllur. Ég ráðlegg áður, þá ungir menn. Ég lagði silunganet í ekki nægur og þær vöfðu um sig teppinu þarna var mannlíf og að búseta gat haldið fólki að fara í vorferð undir björgin, sú ferð sjó vestan til í Hornvíkinni. Það var sól og fljótlega og fóru. En skömmu síðar kom velli í víkum Hornstranda. Að björgunum er í góðu veðri mikils virði. Það er einnig hlýtt og engan mann að sjá svo ég var bara á hópur af ferðamönnum, konur og karlar, á sóttu menn til fanga um langan veg og höfðu margt að sjá á siglingaleiðinni að björgunum, nærbrókinni og óð út með netið. Lagðist svo grasbalann ofan við fjöruna með myndavélar sínar reglur um nýtingu löngu áður en nútíma hvort sem lagt er upp í ferðina frá Norðurfirði í volgan sandinn og beið eftir silungum sem til upptöku, töldu ef til vill að þetta væri sér- náttúruvernd kom til. á Ströndum eða frá Ísafjarðardjúpi. Þær sigl- sóttu í marflóna. Fljótlega kom í netið og ég stakt sýningaratriði fyrir þá. Þá tók ég Náttúruverndin í dag er stundum skaðleg ingaleiðir eru samt sem áður mjög ólíkar þar óð út í, náði í tvo og lagði af stað í land með ákvörðun um að nú væri nóg komið og óð út lífinu í björgunum og hefur í raun útrýmt sem frá Norðurfirði er í góðu veðri siglt inn- aflann. í og tók upp netið. fuglalífi á sumum svæðum og fækkað teg- an skerja þar sem margt er að sjá. Vesturleiðin Þegar ég kem í fjöruna verð ég þess var að Hvort þetta atriði er til á myndbandi í undum. Því miður telja sumir að menntunin frá Ísafirði eða Bolungarvík er sigling fyrir tvær konur standa á grasbalanum og horfa Frakklandi skal ósagt látið en þetta var greini- ein segi allan sannleika og á því megi byggja annes og jafnvel inn á víkur en að öðru leyti vandlega á kallinn. Ég lét sem ekkert væri, lega áhugaverð markaðssetning á náttúru- framtíð alla. Svo er ekki og reynsla kynslóð- greið leið með fá sker að varast. kinkaði kolli og lagðist í sandinn. Aftur legri hegðun Íslendings. Spurning hvort anna oft miklu verðmætari og betur fallin að Ferðamenn sem ekki hafa áður komið í kom silungur í netið og ég óð út og í land einhver sæmilega vel vaxinn karlmaður eins verndun og nýtingu en nútíma nýtingarvið- svo óspillta náttúrparadís geta upplifað svæð- aftur. Þá sé ég hvar konurnar eru mættar og ég var þá leggur þessa iðju fyrir sig í horf. ið á óvæntan hátt. Ég kom einu sinni við í með teppi, léttklæddar, með sólgleraugu og Friðlandinu.

Núpur í Dýrafirði. Ljósm: Sigurjón J. Sigurðsson. „Matarminjagripir“ á Hótel Núpi Hótel Núpur er í norðanverðum Dýrafirði þó er aðeins um að ræða daglega opnun frá kórum sem koma vestur. Einnig hefur verið súrupestó, hundasúrumajónes, þurrkaðar í húsnæði gamla héraðsskólans. Þetta sumar 1. júní til 31. ágúst. Á öðrum tímum árs er mikið af ráðstefnum ýmiskonar. Þá hefur kryddjurtir og fleira. er þriðja árið í rekstri hjá bræðrunum Guð- hótelið opnað fyrir hópa eða sérstaka við- hótelið hafið útrás og sér það um þorrablótið Þá hafa þeir bræður í samstarfi við bændur mundi og Sigurði Helgasonum. Hótelið er burði. Má þar meðal annars nefna að á að- bæði á Þingeyri í Dýrafirði og í Seattle í í firðinum fengið styrk frá Nýsköpunarmið- nýjasti aðilinn á Vestfjörðum að Ferðaþjón- ventunni er boðið upp á jólahlaðborð og þá Bandaríkunum ár hvert. Jafnframt er Hótel stöð Íslands til að standsetja kjötvinnslu ustu bænda. Það er rekið á ársgrundvelli en hafa maí og september verið vinsælir hjá Núpur vinsæll staður til að halda ættarmót. Í hótelsins svo að bændur geti hafið heima- sumar er þannig von á vel á annað þúsund vinnslu afurða (Beint frá býli) og er ætlunin manns á sex ættarmótum. að vinnsla þar hefjist í haust. Allt miðar Hótel Núpur er aðili að „Beint frá býli“ og þetta að því að skapa vinnu í heimabyggð og Local Food Vestfjarða – „Veisla að vestan“. auka framlegð hjá bændum með því að þeir Á veitingastað hótelsins er lögð áhersla á selji sínar afurðir sjálfir „beint frá býli“. staðbundið hráefni og leggja þeir bræður Hótelið er í góðu samstarfi við afþreying- mikinn metnað í að geta boðið upp á slíkt. arfyrirtæki í nágrenninu og þannig er hægt Allur fiskur kemur frá trillukörlum í að fara í hesta-, kajak- og sjóstangveiðiferðir. Dýrafirði eða Önundarfirði og allt lambakjöt Í nágrenni hótelsins má finna mikið af fall- kemur frá Fremri-Hjarðardal í Dýrafirði. egum merktum gönguleiðum og þar er einnig Hótelið hefur einnig verið í samstarfi við fjölbreytt fuglalíf. Síðastliðin tvö ár hefur elsta skrúðgarð landsins, Skrúð í Dýrafirði, verið unnið að því að standsetja sundlaug og og verið að nýta í matseldinni þær afurðir íþróttasal hótelsins sem eru í elsta húsinu á sem falla til þar. Í sumar verða seldir matar- Núpi. Stefnt er að því að láta renna í sund- minjagripir „beint frá býli“ á hótelinu, meðal laugina í vor, en ekki hefur verið synt í henni annars rabarbarasulta, bláberjasulta, hunda- síðan sundlaugin á Þingeyri var opnuð. Litlibær í Skötufirði Athygli margra vegfarenda á leið um allra steinhleðslna. Ábúendur á Litlabæ Djúpið beinist að Litlabæ í Skötufirði, höfðu lifibrauð sitt af sjávarnytjum ekki síð- skammt ofan við þjóðveginn rétt innan við ur en landbúnaði og þaðan var stundað út- Hvítanes, en þar eru óvenjumiklar grjót- ræði. hleðslur, jafnvel frá fyrri öldum. Elstu ör- Meðal tófta á Litlabæ er hringlaga fjárborg uggu heimildir um Litlabæ eru frá árinu sem stendur við veginn. Hún er talin vera 1894 þegar tvær vinafjölskyldur settust þar mun eldri en aðrar hleðslur við Litlabæ og að en margt bendir til að mannvistarleifar áður fyrr var talað um að hún væri byrgi síð- þar séu miklu eldri. Nokkuð eftir aldamótin an Papar voru hér. Árið 1999 komst Litlibær 1900 er víst að milli 20 og 30 manns bjuggu í vörslu Þjóðminjasafnsins og ráðist var í þar en eftir 1917 bjó aðeins ein fjölskylda í miklar endurbætur á íbúðarhúsinu, innan Litlabæ og var búið þar til ársins 1969 þegar dyra jafnt sem utan. býlið fór í eyði. Í sumar er opið á Litlabæ frá miðjum maí Litlibær er á ýmsan hátt mjög áhugaverður og út ágúst. Þar verður hægt að kaupa kaffi staður. Túnið er afmarkað af þykkum stein- og heimagert meðlæti að hætti húsfreyjunnar hlöðnum garði og mælist það um þrír hektar- á Hvítanesi. Einnig er til sölu margs konar ar. Einstaklega vel hefur verið vandað til handverk úr héraði.

Skrímslasetrið á Bíldudal

Félag áhugamanna um stofnun skrímsla- skilað yfir 3.000 vinnustundum. Þessi ótrú- Friðrikssonar „skrímslafræðings Íslands“ sérfræðinga landsins í hönnun og smíði seturs á Bíldudal var stofnað árið 2007, að lega þátttaka og mikli samtakamáttur var sem hefur safnað skrímslasögum um tuttugu safna, fengnir til liðs við verkefnið sem byggt mestu af brottfluttum Arnfirðingum í Reyk- meðal annars kveikjan að því að Gísli Einars- ára skeið. Í fórum hans má finna hátt í fjögur yrði á sögum Þorvaldar. javík sem höfðu áhuga á að leggja gömlu son sjónvarpsmaður tók verkefnið fyrir í þúsund frásagnir frá öllum landshlutum. Uppbygging húsnæðisins hófst strax og heimabyggðinni lið í viðleitni til að auka þáttum sínum Út og suður. Samkvæmt rannsóknum hans sker Arnar- samhliða var unnið við hönnun sýningar- framboð á atvinnu og til að laða að ferða- fjörður sig úr hvað varðar fjölda sagna og innar. Fjármögnun gekk vel allt fram að menn. Setrið skyldi gera þeim þjóðararfi tegunda og má því segja að staðsetning fyrir hruni bankanna en með elju og útsjónarsemi skil sem felst í sögnum af skrímslum víðs Hvers vegna skrímsla- skrímslasetur sé hvergi betri en á Bíldudal. tókst að opna fyrsta hluta Skrímslasetursins vegar um landið, ekki síst úr Arnarfirði. setur á Bíldudal? í lok júní 2009, um mánuði síðar en áætlað Félagið festi kaup á gömlu iðnaðarhús- Flestir félagsmenn ólust upp við frásagnir var í upphafi. næði, þar sem Bíldudals grænar baunir voru af fjörulöllum og öðrum kynjaskepnum í Metnaðarfullt verkefni áður framleiddar. Það var í mjög slæmu Arnarfirði. Þeir töldu að þær gætu verið Lagt var af stað með það að leiðarljósi að Sýningin ástandi og ljóst að það þyrfti kraftaverk til kjörin afþreying fyrir ferðamenn sem hefðu verkefnið yrði svo vandað að ferðamenn Sýningunni er ætlað að hafa í senn skemmt- þess að koma því í stand. Leitað var til brott- áhuga á að kynna sér menningu og sögu kæmu sérstaklega til þess að skoða það. Til ana- og fræðslugildi og sögunum eru gerð flutta Arnfirðinga og heimamanna um aðstoð svæðisins og jafnvel fengið þá til að staldra að svo mætti verða voru Árni Páll Jóhanns- góð skil á spennandi og nýstárlegan hátt. Á og var Grettistaki lyft. Hátt í hundrað sjálf- lengur við. son leikmyndahönnuður og Margmiðlunar- margmiðlunarborði, sem er ný íslensk hönn- boðaliðar hafa tekið þátt í verkefninu og Við undirbúning var leitað til Þorvaldar fyrirtækið Gagarín, sem eru meðal fremstu un, er hægt að ferðast um allan Arnarfjörð á landakorti og skoða myndskreyttar skrímsla- sögur sem birtast þegar farið er um söguslóð- ir. Borðið á engan sinn líka á landinu og var það tilnefnt til markaðsverðlauna ÍMARK 2010. Á skjám eru viðtöl við sjónarvotta og fræðsla um skrímsli og skrímslatrú Íslend- inga. Í setrinu er haldið utan um þær skrímsla- sögur sem til eru úr Arnarfirði og skráðar nýjar sögur sem berast. Þessar sögur eru hluti af menningararfi okkar sem við eigum að varðveita. Skemmtileg umgjörð sýningar- innarhefur vakið hrifningu gesta og komið skemmtilega á óvart.

Framtíðarsýn Þótt athyglisverðum áfanga sé náð er uppbygginu Skrímslasetursins hvergi nærri lokið og frekari framþróun og útvíkkun safnsins eru í stöðugri gerjun. Margar skemmtilegar hugmyndir eru á teikniborðinu og verður gaman að fylgjast með hverju fram vindur á komandi árum.

Félagslegi þátturinn Uppbygging setursins og samvinna brott- fluttra og heimamanna hafa skapað ótrúlega samheldni og aukið áhuga löngu brottfluttra Arnfirðinga á því að endurnýja kynnin við heimahagana. Samstarfið við uppbygg- inguna á setrinu hefur aukið bjarsýni manna, sem orðið hefur til þess að margar nýjar hugmyndir um atvinnuskapandi verkefni hafa orðið til. Skrímslasetrið er opið frá 1. júní til 15. september. Aðgangseyrir er 800 krónur en frítt fyrir 11 ára og yngri í fylgd með fullorðn- um. Í rúmgóðu anddyri setursins eru seldar léttar veitingar. Heimasíða setursins er skrimsli.is.

Jón Reynir Sigurvinsson, jarðfræðingur og skólameistari Menntaskólans á Ísafirði Vitnisburður um myndun Dýrafjarðar við upphaf ísaldar Elstu menjar um jökla á Vestfjörðum er að finna í jökullónaseti á Skagafjalli við norðanverðan Dýrafjörð og á Sauðanesi við norðanverðan Önundarfjörð. Auðvelt er að ganga á þessi fjöll og sérstaklega er auðvelt að ganga á Skagafjall. Auðveldasta leiðin er frá Sandsheiði upp á Heiðar og þaðan út á Óþola, sem er í 705 m hæð yfir sjávarmáli. Frá Óþola blasir Dýrafjörðurinn við, út- skorinn í hraunlagastafla, sem hlóðst upp fyrir 11-16 milljón árum. Á Skagafjalli er mikill sethjalli sem hvílir mislægt ofan á berggrunninum. Yfirborð hjallans nær hæst um 680 m við Óþola. Það- an er hægt að rekja setlögin nær óslitið um 7 km leið meðfram suðvesturbrún fjallsins. Rétt fyrir innan Fjallaskaga slitnar sethjallinn í sundur á 800 m kafla. Þar þekur hnullunga- dreif yfirborð berggrunnsins. Sethjallinn kemur svo aftur í ljós í fjallsbrúninni fyrir ofan Fjallaskaga og er óslitinn fram á Þúfu, sem er 600 m breiður og 500 m hár fjallsrani er skilur að Nesdal og Dýrafjörð. Jökullóna- setið hefur sest til í jökullóni sem myndast hefur í kverkinni milli Skagafjalls og skrið- Arnarnes séð ofan af Óþola. jökla sem grófu út Dýrafjörðinn við upphaf og víða má sjá örþunn ljósbrún leirlög innan á glerkornum og aldursgreininga benda til um en hvergi hérlendis utan Vestfjarða. ísaldar fyrir 2,3-3 milljónum ára. þeirra. Þykkt siltlaganna er mjög breytileg þess að Óþolagjóskan sé komin frá megin- Ýmsir aðrir burknar eru miklu algengari á Mikill munur er á framburði jökuláa að eða frá nokkrum mm upp í 1 m. Siltlögin eldstöð sem kennd er við Húsafell fyrir 2,3 Vestfjörðum en í öðrum landshlutum og hafa myndast um sumar þegar enginn lagn- milljónum ára. Gosmökkurinn eða öllu eins er um lyngjafna. Stinnastef finnst á aðarís var á lóninu. Í lok leysingatímabilsins heldur brennisteinsdíoxíðið hefur leitt til þrem stöðum í Strandasýslu, en annars hvergi jókst hlutfallslegt magn leiragna sem settust minnkandi inngeislunar frá sólu, sem hefur nema á Austfjörðum, og svipuðu máli gegnir til botns og myndun leirlagsins hófst. Silt- svo leitt til minnkandi leysingavatnsmynd- um hagastör. Melasólin fylgir nákvæmlega lagið gengur yfir í neðri hluta leirlagsins án unar í nokkur ár þar sem siltlög næstu öllum þeim svæðum vestanlands og norðan, glöggra marka en skörp skil eru á milli neðri lagapara eru sem örþunn bönd. Gera má ráð sem hugsanlegt er að hafi verið íslaus á síð- og efri hlutans, sem gæti stafað af snöggri fyrir að gjóskan hafi verið a.m.k. 10 cm asta jökulskeiði. Melasól er talin ein þeirra kólnun og myndun lagnaðaríss í lok leys- þykk jafnfallin í umhverfi lónsins. planta í Skandinavíu sem traustust vissa er ingatímabilsins. Örþunn leirlög, margfalt Með fundi jökullónasetsins var hægt að um að hafi lifað af síðasta jökulskeið. þynnri en nærliggjandi leirlög, hafa sennilega sýna fram á það í fyrsta sinn, að jökullaus Tilvalið er að ganga fram á Þúfu, en svo myndast í kuldaköstum á yfirstandandi leys- svæði á Íslandi hafi verið til staðar á jökul- nefnist fremsti hluti Skagafjalls, og ganga ingatímabili og þegar lónið var ísilagt. Leir- skeiðum ísaldar, en þau hafa verið um 30 svo með fjallsbrúninni suðvestan við Nesdal. lögin skiptast í tvo hluta. Neðri hlutinn er slík og varað hvert um sig í um hundrað þús- Í Nesdal er vatn sem myndast hefur þegar ljósbrúnn og grófari en sá efri sem er dökk- und ár. berghlaup hefur fallið þvert yfir dalinn. Þjóð- brúnn. Neðri hlutinn settist til vegna eðju- Grasafræðirannsóknir benda til þess, að sagan segir að þá hafi nokkrir bæir ásamt strauma í lok leysingatímabilsins og vatns- útbreiðslumiðjur plantna, sem hjörðu af jök- kirkju orðið undir skriðunni. Líklegra er að rennsli í lónið fór ört minnkandi. Efri hlutinn ulskeið ísaldarinnar, séu á Vestfjörðum, þessi mikla skriða hafi fallið fyrir nokkur endar í hárskarpri línu sem markar upphaf Austfjörðum og þó einkum um miðbik Norð- þúsundum ára enda sést í þykkan jarðveg næsta leysingatímabils (sumars). Út frá fjölda urlands þar sem jökullausra svæða er einmitt undir frambrún berghlaupsins. hvarfa í lónasetinu á Skagafjalli má álykta helst að vænta af veðurfars- og jarðfræði- Í Nesdal eru einnig mikil hrúgöld sem að samanlagður líftími lónsins hafi verið legum ástæðum. Erfitt er að finna aðra líkjast berghlaupum. Þessi hrúgöld hafa verið Greinarhöfundur í allt að 1200 ár. Neðarlega í næstneðstu skýringu á útbreiðslu tegundanna á miðsvæð- talin mynduð við það að spildur hafi hlaupið kjörlendi jarðfræðingsins. hvarfleirssyrpunni er basískt öskulag, um 8 unum aðra en þá, að þarna séu leifar ein- fram úr hlíðunum og þá skömmu eftir að sumar- og vetrarlagi. Jökulvatnaset sem sest cm þykkt, ólívugrænt og þynnótt neðst en angraðra gróðursvæða. jökla leysti. Hugmyndin er sú að jöklarnir til úr grugginu er því reglulega lagskipt. svart og ólagskipt í efstu 5 cm. Útnesið milli Á jökullausum svæðum á jökulskeiði mun hafi rofið hlíðarnar svo brattar að þær hafi Lög hvers árs, sumar- og vetrarlag, eru nefnd Önundarfjarðar og Dýrafjarðar hét áður loftslag hafa verið með mun meiri megin- orðið óstöðugar og því hrunið fram. Önnur hvörf og setið í heild hvarfleir. Á Skagafjalli Hjallanes og er því við hæfi að nefna þetta landsblæ en nú vegna suðlægari legu ísaskila. skýring hefur nýlega komið fram að þetta er setbakkinn þykkastur við Skörð rétt innan gjóskulag Hjallanesöskulagið. Ekki er vitað Lífsskilyrði á jökulskerjunum á Skagafjalli séu fornir grjótjöklar eða þelaurðir. Þegar við Fjallaskaga en þar nær yfirborð hans úr hvaða eldstöð þetta öskulag er en líklegasti og Sauðanesi munu ekki hafa verið lakari en grjót hrynur úr fjallshlíðum fram á skálar- lengst inn á fjallið eða um 400 m. Annars upprunastaður þess eru megineldstöðvar á nú er á NA-Grænlandi norðan 80° (Peary- jökla getur það hulið þá alveg. Á þennan staðar myndar sethjallinn 150-200 m breitt Vesturlandi sem voru virkar fyrir rúmum 3 land) en það er jökulvana vegna úrkomueklu. hátt getur safnast saman þykkt lag af grjóti belti meðfram fjallsbrúninni. Við Skörð milljónum ára. Á þessu kaldranlega heimshorni dafna nú ofan á jökul sem skríður fram. Jökullinn ber skiptast á jökulbergslög og hvarfleirslög. Mislægt ofan á efstu hvarfleirssyrpunni í um 100 tegundir æðri plantna. Loftslag mun fram grjótið ofan á sér án þess að það núist Jökulbergslögin eru fimm og eru þrjú neðstu Skörðum er 2 m þykk gosaska, mjög ljós og þá sennilega hafa verið hlýrra á jökulskerjum að neinu marki, og fínna efni, svo sem silt 2-3,5 m þykk en tvö efstu eru allt að 10 m. fínkorna. Þetta gjóskulag finnst einnig við hérlendis og aðstæðum svipað meira til þess og sandur, skolast ekki í burtu. Þegar jökul- Þykkt jökulbergslaganna er óregluleg og Óþola þar sem lagið er um 10 m þykkt og sem er nú í Esjufjöllum, en þau eru jökulsker linn bráðnar undan verður grjótsvuntan eftir einkennast lögin af hnullungum sem sitja í hefur því hlotið nafnið Óþolagjóskulagið. í Breiðamerkurjökli. Rætur þeirra eru í 800 sem urð eða bingur í bæli hans. hörðnuðu seti sem er blanda af ýmsum korna- Ofarlega í Óþolagjóskulaginu eru greinilegir m hæð en hæstu tindar 1500 m. Þar lifa nú Það sem jökullinn ýtir fram undir sér er stærðum. Yfirborð allra jökulbergslaganna sandskaflar með skálögun, sem bendir til um 100 tegundir háplantna góðu lífi. aftur á móti dæmigerður jökulruðningur. Ef myndar skörp skil við hvarfleir sem á þeim þess að hún hafi borist með vindi á þurran Þær tegundir sem telja má einkennandi hrúgöldin eru grjótjöklar að uppruna hafa hvílir. lónabotninn. Ofan á gjóskulaginu er möl og fyrir Vestfirði, en eru óþekktar eða sárasjald- þeir verið virkir mjög snemma á nútíma, Hvarfleirslagasyrpurnar eru 4-19 m þykk- sandur sem borist hefur yfir lónabotninn í gæfar annars staðar á landinu eru þessar: hafa líklega tekið við er stóru daljöklarnir ar en samanlögð þykkt þeirra er 46 m. Lögin miklu leysingavatnsflóði (jökulhlaupi). Lík- Skógelfting finnst á einum stað við Ísafjarð- hörfuðu. Erfitt getur verið að greina á milli eru lík að allri gerð. Mest áberandi eru lag- legt er að þetta öskulag sé ummerki eftir ardjúp og á öðrum við Ingólfsfjörð. Þessi hvaða þáttur hefur verið ráðandi við myndun þynnur úr silti og leir sem skiptast á reglu- sprengigos í megineldstöð sem hefur þá tegund finnst svo austur við Gerpi. Hlíðar- einstakra hrúgalda og í sumum tilfellum bundinn hátt. Siltlögin eru dökk- og ljósgrá verið undir jökli. Niðurstöður efnagreininga burkni finnst á tveimur stöðum í Jökulfjörð- gætu báðar skýringarnar átt við.

Setja fókusinn á Vestfirði Bandaríkjamaðurinn Matt Willen og Ís- firðingurinn Ágúst G. Atlason hafa undan- farin misseri unnið að ljósmyndaverkefni sem þeir kalla „Focus Westfjords“. Báðir eru þeir sjálfmenntaðir áhugaljósmyndar- ar. Matt er er prófessor við Elizabethtown- háskólann í Pennsylvaníu og var á ferðalagi á Ísafirði fyrir tveimur árum. Eftir göngu- túr um bæinn var hann staddur niðri við höfnina og þar hitti hann Ágúst sem var í hjólreiðatúr. Þeir fóru að ræða saman og komust fljótlega að því að þeir væru báðir ljósmyndarar og segja einstakan kunnings- skap hafa kviknað milli þeirra um leið. Ágúst bauð Matt til sín í mat og var boðið upp á ýsu en Matt er mjög hrifinn af íslensk- um mat. Fljótlega kom upp hugmyndin að áður- nefndu verkefni og Matt var aftur mættur til Vestfjarða í mars í fyrra til að vinna að því með Ágústi. Markmiðið er að ljósmynda Vestfirðinga og staðhætti á Vestfjarða- kjálkanum og skrásetja í myndum hvernig Ágúst og Matt stefna á að vinna fleiri þessa verkefnis sem þeir vinna að á Íslandi. nefnir Tahiti sem dæmi! fólkið lifir og starfar í umhverfi sínu og svo verkefni saman í framtíðinni. Þeim þætti Ágúst sér hlutina með augum heimamanns framvegis. Matt hefur komið til Vestfjarða kjörið að gera verkefni á heimaslóðum en Matt með augum aðkomumannsins og Vefsíða Focus Westfjords: í þessum tilgangi á mismunandi árstímum Matts þar sem hlutverkin snúast við. Þá þannig skapast fjölbreyttari sýn á Vestfirði. http://focuswestfjords.com því hann hefur mikinn áhuga á þeirri ólíku yrði Ágúst í hlutverki gestsins en Matt Einnig er stefnt á verkefni seinna meir þar Vefsíða Matt: http://mattwillen.com dagsbirtu sem Íslendingar búa við. heimamaðurinn, en það er einn kjarni sem báðir væru utanaðkomandi og Matt Vefsíða Ágústar: http://gusti.is

Greinarhöfundur hitar expresso-kaffi út á miðju Ísafjarðardjúpi. Spessi ljósmyndari Hornbjarg – Bol- ungarvík á kajak Ég byrjaði að fara á kajak fyrir 15 árum. hann gegnum netið og hann var eitthvað Það var Siggi Björns sem kynnti kajakinn dularfullur á litinn. En ég tók sénsinn og fyrir okkur Pétri Hvammsvíkurbónda. Fyrsti keypti hann. Þegar báturinn kom til landsins kajakinn sem ég fékk mér var norskur trefja- var mikill spenningur að sjá hann og taka ut- plastbátur og fyrsta ferðin sem ég fór var að an af honum umbúðirnar. Þá kemur í ljós sigla úr Flatey og inn í Vatnsfjörð. Þá voru þessi litríki kajak sem var ljósfjólublár á haldin kajakmót á hvítasunnu í Flókalundi búkinn og með dökkfjólublátt sanserað dekk. undir stjórn Sigurjóns sem rak þá staðinn. Þetta var alveg rosalegt, maður fékk ofbirtu Þarna kynntist ég Ultima Thule drengjun- í augun. Þessi bátur var skírður á staðnum um sem reka ferðaþjónustu. Seinna um sum- Diskópramminn. Hann er ennþá til og í eigu arið hélt Ultima Thule kajaknámskeið og Péturs Hvammsvíkurbónda. Diskópramm- hafði fengið ástralskan kajakmann til að inn er þekktasti kajak landsins og endar á kenna. Kennarinn heitir Chris og kenndi kajaksafninu þegar það verður sett upp hann okkur undirstöðuatriðin í kajakróðri. einhvern tímann. Eftir námskeiðið var ákveðið að stökkva Í þá daga voru menn fyrir vestan ekki beint í djúpu laugina og fara í ferð á Horn- orðnir eins reyndir og í dag. Ísfirðingarnir strandir. Ég bauð Chris að koma með og voru á algjörum prömmum, 70 cm breiðum, hringdi í Halldór Sveinbjarnar og bauð hon- einhvers konar tuppervare-bátum. Þarna var um einnig með í ferðina. Dóri bauð vini sín- Dóri tekinn í kennslustund, sem er mjög um með sem ég man ekki hvað heitir og sjaldgæft hvað kajaksportið varðar. þannig fórum við fjórir í þessa ferð. Þá var Það var ákveðið að fara fyrir Horn og ég búinn að losa mig við norska bátinn og sigla til baka til Ísafjarðar. Til að gera langa búinn að panta mér miklu betri bát. sögu stutta, þá var þetta þvílík upplifun að Gallinn á gjöf Njarðar var að ég keypti seint gleymist.

Tjaldbúðir í Hornvík. Róið úr Hornvík. Við sigldum fyir Hornbjarg kringum mið- Eftir þessa upplifun var ekki aftur snúið. nætti og horfðum á sólina setjast. Ástralinn Kajakdellan tók alveg yfir. Hvað mig varðar, varð svo fyrir miklum áhrifum að hann tár- þá finnst mér bara gaman að fara í svona aðist. Við Vestfirðingarnir héldum kúlinu leiðangra. Hef aldrei nennt að róa eitthvað og ég fékk mér vindil. bara til að róa eða æfa mig. Svona ferðir Á þriðja degi vorum við staddir út af gera kajaksportið svo skemmtilegt fyrir mér. Aðalvíkinni og vorum að spá í hvað við ætt- Keppnir, sigla kringum landið og því um um að gera næst. Dóri var eitthvað stressaður, líkt er ekki my cup of tea. þurfti að drífa sig í land til að fara að prenta Fyrstu árin fór ég í nokkrar ferðir á ári. BB og húkkaði sér far með einhverjum bát Svo hefur dregið úr áhuganum núna síðustu til Ísafjarðar. En við Chris rerum inn í Aðal- árin og ég fer svona eina ferð á ári og þá á vík og gistum þar nóttina. Strandir. Núna tvö síðustu ár hef ég verið að Daginn eftir rerum við út Aðalvíkina og fara á Strandir með finnskum vini mínum og þegar við komum að Ritnum var alveg híf- að sjálfsögðu hefur Dóri farið með okkur. andi austanrok út Jökulfirðina. Við komum Síðastliðið sumar fórum við félagarnir okkur upp á sker við Ritinn og biðum þar Mika, Dóri og Örn Torfa sömu leið og fyrsta þangað til vindinn lægði. Um kvöldið rerum alvöru ferðin mín var: Hornbjarg – Bolungar- við síðan yfir Djúp og stefndum á Bolungar- vík. vík. Það var ennþá nokkur vindur á leiðinni. – Sigurþór Hallbjörnsson (Spessi). Aurora í Hornvík við sólsetur. Myndirnar tók Rúnar Óli Karlsson. Fjölbreyttar ferðir hjá Borea Adventures Ferðaþjónustufyrirtækið Borea Advent- strandir, sem eru ótengdar skútunni. Þá er ures á Ísafirði hefur undanfarin ár gert út gist í tjöldum. Þetta er góður kostur fyrir seglskútuna Aurora til ferða við Vestfirði kajakfólk sem vill ögra sjálfu sér aðeins og um Norðurhöf allt til Grænlands og Jan meira og er einnig ódýrari kostur. Mayen. Forsvarsmenn eru Rúnar Óli Karls- Í byrjun þessa árs gerðist Borea Advent- son og Sigurður Jónsson skipstjóri. Fleira ures aðili að samtökunum One Percent for hangir þó á spýtunni hjá Borea. the Planet, fyrst fyrirtækja á Íslandi. Samtök- Nýlega er hafin markaðssetning á dags- in voru stofnuð í Bandaríkjunum fyrir tæpum ferðum frá Ísafirði sem eru alveg ótengdar áratug og eru samstarfsvettvangur fyrirtækja skútunni og í fyrstu verða það nokkrar teg- sem lofa að láta minnst eitt prósent af ársveltu undir af kajak- og gönguferðum. Þrír sumar- sinni renna til raunverulegra umhverfisverk- starfsmenn hafa verið ráðnir til að sinna efna. Frá því að samtökin voru stofnuð hafa þessu í samstarfi við ferðaskrifstofuna Vest- 42 milljónir bandaríkjadala runnið til um- urferðir á Ísafirði. Eins er fyrirtækið með í hverfismála. Núna eru yfir þrjú þúsund fyrir- sölu kajakferðir um Jökulfirði og Horn- tæki og samtök í þessum félagsskap.

Kvöldmatur í síðdegissólinni í Rangala í Lónafirði í Jökulfjörðum eftir góðan skíðadag. Borea Adventures hefur valið að styrkja Unnsteinsdóttir, refasérfræðingur á Mel- Melrakkasetrið í Súðavík og komið er á rakkasetrinu. Íslenski refurinn er vannýtt virkt samstarf. Í sumar verður í fyrsta skipti auðlind í íslenskri ferðaþjónustu og hefur boðið upp á sérstaka refaskoðunar- og rann- mikið aðdráttarafl, sérstaklega hjá erlendum sóknarferð um Jökulfirði og Hornstrandir náttúruunnendum þar sem mjög erfitt er að Hressar stelpur ánægðar með daginn. þar sem leiðsögumaður verður Ester Rut nálgast refinn í löndunum í kringum okkur.

Melrakkasetur Íslan í Eyrardal í Súðavík Í sumar opnar Melrakkasetur Íslands í Eyrardalsbærinn sem hýsir Melrakkasetrið gamla Eyrardalsbænum í Súðavík. Mel- er norskt tilsniðið timburhús (katalog), byggt rakkasetrið er fjölbreytt verkefni þar sem í lok nítjándu aldar. Sagt er að húsið sé meðal annars er að finna sýningu um íslenska greiðsla fyrir leigu á landi undir norska melrakkann (refinn) þar sem með tímanum hvalveiðistöð á Langeyri en Eyrardalur var verður safnað allri mögulegri þekkingu sem stór jörð á sínum tíma. Húsið var yfirgefið í honum viðkemur í fortíð og nútíð. Á boð- upphafi áttunda áratugarins og var komið í stólnum er fræðandi efni í máli og myndum niðurníslu árið 2005 þegar sveitafélagið um melrakka í náttúrunni, hérlendis sem er- Súðavíkurhreppur ákvað, í kjölfar íbúaþings, lendis, sögu refaræktar og refaveiða. Á sýn- að hefja uppbyggingu þess. Árið 2007 var ingunni eru veggspjöld og lifandi myndefni, Melrakkasetur Íslands ehf. stofnað og var fyrirlestrar, safn merkra muna, handverk, Eyrardalsbærinn valinn sem framtíðarað- uppsett dýr, vopn og margt fleira. setur þess. Saga refaveiðimanna er í sérstöku herbergi Húsið er hið glæsilegasta, stendur hátt á þar sem hægt er að setjast niður og fletta al- fallegum stað milli Kofra og Sauratinda, búmum og hlusta á viðtöl, skoða myndir, með útsýni yfir Álftafjörðinn. Sýning Mel- bréf, kvæði, sögur og fleiri skráðar heimildir. rakkasetursins er sett fram í „bakaríinu“ Melrakkasetrið á mikið undir góðu samstarfi sem er viðbygging við Eyrardalsbæinn, en við refaveiðimenn og afkomendur aldinna veiðimannaherbergið er innsta herbergi skyttna og gerir sitt besta til að fara vel með gamla hússins. Sjón er sögu ríkari en sýn- það efni sem berst að láni eða til varðveislu. ingin er enn í þróun og mun vaxa og dafna með tímanum. Frumbyggjarnir vinsælar fyrirsætur Ölkrús á Rebbakaffi Melrakkar voru einu landspendýrin á Ís- Í Kofrastofu og stássstofu gamla Eyrar- landi þegar fyrstu mennirnir námu hér land. dalsbæjarins er notalegt kaffihús og minja- Hér dagaði tófuna uppi við lok ísaldar fyrir gripasala. Þaðan er opið út á pall og hægt að um 10 þúsund árum og er hún því eina al- sitja úti með kaffibollann sinn eða ölglas í íslenska landspendýrið. Melrakkar finnast skjóli Kofra og með útsýni yfir Álftafjörðinn. um allt Ísland en þéttleikinn er mismunandi Einnig verður boðið upp á dýrindis te og eftir svæðum, mest er af þeim á Vestfjörðum. heimalagaða ávaxtadrykki. Þess má geta að Refurinn hefur verið uppspretta margra gamla húsið er endurbyggt í upprunalegri sagna og má segja að ekkert villt dýr hafi mynd og klætt að innan með yfir hundrað sett eins mikinn svip á mannlífið í gegnum ára gömlum panel og tilheyrandi millistokki. tíðina. Margir hafa alist upp við þá hefð að Á Rebbakaffi er sýning á merku safni frí- villtir yrðlingar hafi verið teknir af greni og merkja og póstkorta sem tengjast melrakk- aldir á heimili þeirra fram á vetur. Þá var anum, frá ýmsum löndum heims og ólíkum refaskinnið með því verðmætasta sem nátt- tímum. Opið er fyrir internetaðgang og því úran gaf. Nú á tímum eru refir eftirsóttar ættu menn að geta fylgst með heimsfrétt- ljósmyndafyrirsætur og heilla ferðamenn unum, skoðað tölvupóst, bloggað eða farið sem fara um Friðland Hornstranda. á fésbókina. Melrakkasetrið lítur á refinn sem einkenn- isdýr Vestfjarða og hefur einsett sér að gera Refajóga og náttúrubíó honum sem best skil í tíma og rúmi. Sagan Á loftinu í Eyrardal er opið rými og hátt drýpur af hverju strái og dýrin búa í miklu til lofts en þar verður boðið upp á ýmislegt návígi við manninn enn þann dag í dag. skemmtilegt í sumar. Kómedíuleikhúsið setur þar á svið leikritið „Melrakki“ sem Leiga fyrir hvalveiðistöð fjallar um refinn og baráttu hans við óblíð

Yrðlingur gægist úr gjótu. Ljósm. Matt Willen. ur Íslands úðavík

Það er eins og melrakkinn brosi við myndasmiðnum. Ljósm. Matt Willen.

náttúruöfl og helsta óvin sinn, manninn. Einn- hlaða eftirlíkingar af grjótgildrum og skot- fylgjast með kríum og lómum á Langeyri, í hrefnur nálægt landi, sérstaklega síðsumars ig verður upplifunar-myndsýning, náttúru- byrgjum ásamt alvöru tófugreni. Gerður var skörfunum og fýlnum við Arnarneshamar og á haustin. lífs-bíó og aðstaða fyrir litlar ráðstefnur og samningur við Náttúrustofu Vestfjarða um og hinum eldhressu bæjarhröfnum. Á sjónum Raggagarður er fjölskyldugarður í „gömlu vinnufundi. Á loftinu verður líka boðið upp samstarf við að setja upp sýningarsvæði fyr- er mikið af æðarfugli og stundum fylgja byggðinni“ í Súðavík. Mitt á milli Melrakka- á refajóga einu sinni í viku í sumar. ir grasagarð á lóðinni. Þar verður safnað þeim æðarkóngar, þar má einnig sjá straum- seturs og Raggagarðs er afbragðs tjaldstæði Leikritið verður sýnt tvisvar í viku í júlí saman vestfirskum plöntum til fróðleiks og endur, toppendur, hávellur og teistur. Grá- með öllum nútímabúnaði fyrir húsbíla og en annars um helgar. Allar uppákomur á yndisauka. Sem dæmi um einkennisplöntur hegrar hafa haldið sig í Álftafirðinum síðast- tjaldvagna, sturtum, salernisaðstöðu og Melrakkasetrinu verða auglýstar sérstaklega. Vestfjarða eru tófugras og skollaber og eiga liðið ár og ekkert fararsnið á þeim. Á sjónum þvottavél. Það ætti því ekki að væsa um þá slíkar plöntur hvergi betur heima en einmitt í botni Álftafjarðar sjást endur, álftir og sem ákveða að dvelja í Súðavík í sumar og Fræðasetur á háskólastigi á Melrakkasetrinu. Hægt er að fara í göngu- gæsir og út um allan fjörðinn má sjá og enginn þarf að láta sér leiðast. Melrakkasetrið er þátttakandi í rannsókn- ferðir á refaslóðir meðfram ánni og upp í heyra ýmsa vaðfugla, svo sem stelka, sendl- Melrakkasetrið opnar 12. júní og verður um sem tengjast íslensku tófunni, í samstarfi Sauradal en einnig er vinsælt að ganga á inga, tjalda, lóur, spóa, sandlóur og hrossa- sýningin opin daglega kl. 10-18 en kaffihúsið við Háskóla Íslands og Náttúrustofu Vest- Kofra og Sauratinda og tilvalið að byrja og gauka og alltaf er hægt að eiga von á fálka er opið kl. 10-22 út ágúst. Í vetur er sýningin fjarða. Meðal verkefna eru krufningar á dýr- enda ferðina í Eyrardal. Á Melrakkasetrinu eða erni á sveimi. Ágæt silungsveiði er í opin alla virka daga kl. 12-17 en kaffihúsið um sem veidd eru í fjórðunginum, vöktun eru til sölu göngukort og hægt að fá upplýs- ánni sem rennur úr Seljalandsdal í botni er opið við sérstök tilefni og eftir samkomu- refastofnsins í Hornvík og rannsókn á áhrif- ingar um aðila sem taka að sér leiðsögn í Álftafjarðar en þar gildir Veiðikortið til af- lagi. um ferðamanna á refi. Frekari rannsókna- ferðir um svæðið. nota. Selir synda nálægt ströndinni og kíkja Nánari upplýsingar er að finna á vefsíð- verkefni á ýmsum sviðum, svo sem líffræði, Í Álftafirði er mikið fuglalíf og gaman að forvitnir á ferðamenn og stundum sést jafnvel unni www.melrakki.is. fornleifafræði og sagnfræði eru ýmist hafin eða í bígerð. Melrakkasetrið tekur þátt í samnorrænu verkefni sem gengur út á þróun sjálfbærrar dýralífsferðamennsku, The Wild North. Þátt- tökulöndin eru, auk Íslands, Noregur, Fær- eyjar og Grænland, en íslenskir aðilar eru Selasetur Íslands, Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Húsavík (hvalir) og Náttúrustofa Norðurlands vestra (fuglar). Vestfjarðaklasi Hins Villta Norðurs saman- stendur af Melrakkasetrinu, Náttúrustofu Vestfjarða, Rannsókna- og fræðasetri Há- skóla Íslands í Bolungarvík, Vesturferðum og Borea Adventures. Verkefnin eru fjölmörg en meðal annars er námskeið í boði hjá Fræðslumiðstöð Vest- fjarða, upplýsingaskilti á Hornströndum, bæklingur, rannsóknir á ferðamönnum og dýralífi ásamt dýralífsferðum þar sem refir eru sýndir í mögnuðu umhverfi í friðlandi Hornstranda. Í frábæru umhverfi Á útisvæðinu í Eyrardal stendur til að Eyrardalsbærinn sem hýsir Melrakkasetur. Ljósm. Ágúst G. Atlason. Kyrrðarstund við Kaldalón líkt og hjá Sigvalda Kaldalóns forðum. Ljósm. Sigurjón J. Sigurðsson. Kaldalón undir Drangajökli Kaldalón við norðanvert Ísafjarðardjúp eru jökulgarðar með ýmsum bergtegundum Þar bjó á sínum tíma héraðslæknirinn og Norðan Kaldalóns byrjar Snæfjallaströnd- er eitt fegursta og best geymda leyndarmál – verksummerki Drangajökuls þegar hann tónskáldið Sigvaldi Kaldalóns. Ættarnafnið in, sem nú er komin í eyði nema yfir sumar- Vestfjarðakjálkans. Þangað hefur aldrei verið náði lengra fram. Áin Mórilla liðast um leir- tók hann sér vegna þess hve hrifinn hann var tímann. Til skamms tíma var búskapur í Bæj- mikill straumur ferðafólks enda er staðurinn ur Kaldalóns eins og snákur en dimmir hamr- af fegurð náttúrunnar á þessum stað. Hann um og Unaðsdal og nokkru fyrr fór Tyrðil- afskekktur þó að þangað liggi bílvegur. Við ar eru í kring. Eftir stutta göngu fram dalverp- naut þess að ganga þar um og leggjast fyrir mýri í eyði. Þeir sem leggja leið sína í Kalda- Lónið, sem raunar er um fimm kílómetra ið er komið að sporði Drangajökuls. og njóta kyrrðarinnar. Í Kaldalóni hefur verið lón koma yfirleitt líka í Snjáfjallasetur í Dal- langur fjörður, og í dalverpinu inn af því, Bærinn Ármúli er rétt innan við Kaldalón. reistur minnisvarði um tónskáldið ástsæla. bæ, rétt utan við Lónið, en þar er opið á sumrin.

Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, segir frá vísitasíum á Vestfjörðum fyrr og nú Há fjöll og helgir staðir

Í fyrra og árið þar á undan fór ég um Vest- firði á vísitasíu, en svo nefnist sá þáttur í starfslýsingu biskupsins sem snýr að því að vitja kirkna, safnaða og presta. Orðið er úr latínu og merkir heimsókn, vitjun. Þetta er án efa ánægjulegasti þáttur míns embættis, og sem skilur eftir dýrmætar minningar. Nú var röðin komin að Vestfjörðum. Það var mér mikið tilhlökkunarefni, ekki síst vegna þess að ég naut þess tvisvar að fá að fylgja föður mínum er hann fór um þennan magn- aða landshluta fyrir fjórum áratugum. Fyrra sinnið var ég tólf ára snáði, og fékk að vera með á vísitasíu um Barðastrandarprófasts- dæmi. Þetta var árið 1960, ferð sem varð mér ógleymanleg. Síðara skiptið var árið 1966 er faðir minn vísiteraði Vestur-Ísafjarð- arprófastsdæmi og þá var ég bílstjóri hans á ekki síður minnisstæðri ferð.

Í fyrri ferðinni laukst upp ný veröld fyrir mér. Ég heillaðist af fegurð náttúrunnar, þeirri makalausu fjölbreytni sem hún hafði upp á að bjóða, og borgarbarnið þekkti ekki fyrr, alinn upp á Skólavörðuholtinu í Reykja- vík og hafandi verið í sveit í marflötum Fló- anum. Þetta var einstæð undraveröld. Svo voru það sögurnar. Þeir voru miklir sagna- menn, faðir minn og prófasturinn, séra Jón Ísfeld, sem var með í för. Nærfellt á hverjum stað voru líka fyrir sagnameistarar og ljóða, fóru með ljóð, og sögur voru sagðar sem vörpuðu ljóma yfir sérhvern stað og landið Að lokinni guðsþjónustu á Patreksfirði. Ásamt biskupi eru á myndinni kirkjukórinn, organistinn lifnaði með sérstökum hætti og innsýn inn í Elzbieta Anna Kowalczyk og kórstjórinn Maria Jolanta Kowalczyk. Yst til vinstri eru sóknarpresturinn sál fólks sem lifði nánd sögu, sagna og ljóða. sr. Leifur Ragnar Jónsson og prófasturinn í Vestfjarðaprófastsdæmi, sr. Agnes M. Sigurðardóttir í Bolungarvík. Það var ólýsanlegt ævintýri að sigla með í Flatey og ganga síðan um þá heillandi Látrabjarg og líta þau firn, leggjast á brúnina þeirra í sjón, hrekkjusvín var hann kallaður Jóni Daníelssyni, bónda í Hvallátrum, á vél- paradís. Að koma á Rauðasand, að hinu og fylgjast með fuglinum, horfa ofan í svell- í hverfinu mínu. Það var spennandi og jafn- báti hans, Draupni, sem hann mun hafa forna höfuðbóli Saurbæ, horfa út í Skor og andi brimið í urðinni undir þverhnípinu, framt ógnvekjandi, og hvað vissi maður smíðað sjálfur af mikilli list og hagleik. Að heyra sagt frá feigðarför Eggerts Ólafssonar, seiðandi, svimandi ægidjúp. Að koma í svosem um það sem þeir höfðu lifað þessir gista í Hvallátrum þar sem allt bar vitni um það af munni fólks sem ræddi þá atburði var Breiðavík og sitja til borðs með drengjunum strákar, já og reynt á þessum svo magnaða rótgróna hefð og menningu eyjabænda, það það eins og það hefði gerst í gær, svo lifandi sem höfðu verið sendir á þennan heimsenda stað þar sem fjörusandurinn, sem virtist er ógleymanlegt, eins að sigla þaðan til messu var það allt í minningunni. Að koma á úr sollinum í Reykjavík. Ég þekkti einn óendanlegur, var slegin gullnum roða í kvöldsólinni. Svona lá leiðin milli sögustaða, úr einni ævintýraveröldinni í aðra. Þá var byggð í dölum og fjörðum og víkum, sem nú eru í Ferðafólk! eyði, eða því sem næst, fjölbreytt mannlíf, félagslíf í blóma, eða það fannst manni þá. Forn frægðarsetur, Selárdalur og Sauðlauks- Verið velkomin dalur, sem enn var prestssetur. Og Hagi á Barðaströnd, þar sem héraðshöfðingjar sátu og allt var með reisn og myndarbrag sem til Súðavíkur maður ímyndaði sér að hefði verið um aldir. Í Skálmarnesmúla var ég viðstaddur vígslu kirkjunnar. Það var mikil upplifun. Bátsferð frá Brjánslæk á spegilsléttum firðinum, fólk sem dreif að hvaðanæva af sjó og á landi. Þetta var bjartur og fagur dýrðardagur. Og svona voru þessir sumardagar, og því er þessi landshluti æ síðan tengdur við sólar- birtu, hátíðarstemningu og gleði. Svona gæti ég haldið áfram að rifja upp þetta undursam- lega ævintýri, fyrstu kynnin af Vestfjörðum. Eins og fyrr er getið þá fór ég öðru sinni með föður mínum og nú um Vestur-Ísafjarð- arsýslu. Þetta var árið 1966. Leiðin lá milli fjarðanna og yfir heiðarnar, til að vitja helgistaðanna og helgidómanna, þar sem hver fjörður og hérað er með sínum svip, hver öðrum svipmeiri og fegurri. Frá þeirri ferð er mér einkar minnisstæð heimsókn í Sjáumst í Súðavík! Keldudal og messa í hinni fornu Hrauns- kirkju. Hún var æði hrörleg orðin þá, þar sem hún kúrði umkringd mikilúðlegum fjöll- www.sudavik.is um. Svo fór fólkið að streyma að til messu, ungir og gamlir, í jeppum og á traktorum, Fyrir utan kirkjuna í Skálmarnesmúla í Múlasveit í Austur-Barðastrandarsýslu eftir messu þar á liðnu sumri. Við hlið biskups er sóknarpresturinn í Reykhóla- prestakalli, sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir. Alltaf er messað einu sinni á ári í Skálmarnesmúla, á laugardegi í júnímánuði. sitjandi á heygrindum um langan veg, og sögu sem þarna gaf að líta, átthagatryggð klukkur hringdu til tíða og sálmasöngur og og kærleika. heilagt orð fyllti húsið litla hátíð og helgi. Hið sama má hvarvetna sjá. Oft er haft á orði að kirkjan sé bara fortíðarþrá og sögu- Svo var ég svo kominn vestur öðru sinni rómantík. Það má svo sem vel vera eitthvað og í sömu erindagjörðum og faðir minn til í því. En því má samt ekki gleyma að forðum. Vísitasía er eftirlit með því að allt kirkjan er vörslumaður helgistaðanna sem sé í góðri reglu og hirðu, að skrá eignir og varðveita minningu lands og þjóðar. Kirkju- muni kirknanna, hitta prestana og sóknar- garðarnir minna á þau sem á undan eru nefndirnar og söfnuðina, uppörva og styðja. gengin og eru áminning um virðingu okkar En öðrum þræði var þessi ferð mín nú eins við þau. Það er gott að verða vitni að reisn konar pílagrímsferð, endurfundir við staði og virðingu og metnaði sem víða heldur og stundir sem ég hafði átt á helgum stað í utan um helgistaðina og þeirri iðkun sem huga mér. Langt er um liðið, og svo margt þeim tengist og minnir á hið stóra og djúp- með öðrum svip. Vegirnir alla vega betri, rætta samhengi sem við stöndum í sem þjóð. víðast hvar, þó miklu sé ólokið í þeim efnum! Kirkjunni er falið að gæta þessara þjóðarger- En fjöllin og firðirnir enn á sama stað, landið sema. Það er samfélagsábyrgð og skyldu- með sama svip. Helgidómarnir og kirkju- kvöð, sem kirkjan vill sinna með reisn. Og garðarnir víðast hvar í góðri umhirðu eins ber jafnframt að sjá til þess að kirkjurnar og þeim þjóðargersemum sæmir. Og fólkið verði ekki minjasöfn, heldur bænahús. Það gott nú sem fyrr, og sem leggur fram krafta er víða svo gott fólk að störfum á vettvangi sína í þágu hins góða lífs, samfélags og kirkjunnar, gott fólk sem leggur sig fram um menningar á grundvelli góðra og traustra „að gera eitthvað fallegt fyrir Guð“, eins og lífsgilda. Móðir Teresa orðaði svo fallega. Við eigum Og nú bættust við nýir staðir og ný ævin- að varðveita minningarnar. Það er aldrei týri. Nú lá leiðin norður í eyðibyggðirnar í mikilvægara en nú á tímum einnota hluta og Aðalvík og Grunnavík, að Hesteyri og í Un- minnisleysis. aðsdal. Það eru allt svo magnaðir staðir í Reynsla mín af Vestfjörðum takmarkast mikilfenglegu umhverfi. Eyðistaðir sem svo að mestu leyti við sól og blíðu. Ég þekki lít- margir eiga sterkar taugar til og vitja til að ið til vestfirska vetrarhamsins, nema þá úr sækja sér næringu og kraft. Það var ótrúlega fjarlægð. Ég veit vel að nánd hengiflugsins, áhrifaríkt að ganga heim að Stað í Aðalvík í lífsháskans og ógnarafls náttúrunnar mótar dýrindisblíðu og hitta fyrir fólkið sem þar mannlíf og samfélag. En ekki aðeins það, var statt til að lagfæra kirkjuna. Að sitja að heldur líka minningin og sagan af því hvernig borði í gamla prestssetrinu og borða dýrindis sigur fæst í fangbrögðum við ofureflið, og kjötsúpu með þessu skemmtilega fólki, og hvað það er sem lýsir gegnum sortann og eiga síðan guðsþjónustu með því í kirkju- leiðir gegnum torleiði öll. Um það vitna garðinum forna, innan um forna bautasteina. helgistaðirnir milli fjallanna háu. Ég þakka Og maður fylltist auðmýkt og þakklæti, góðum Guði fyrir þá og þau öll sem þá ann- þakklæti fyrir þá ræktarsemi við helgan stað ast og unna.

Í hraðbát á leið út í Flatey. Biskupinn ræðir við Jóhannes G. Gísla- son í Skáleyjum á Breiðafirði, formann sóknarnefndar Flateyjarsóknar. Komið af Kollafjarðarheiði niður í Gufudalssveit. Ljósm. Mats Wibe Lund. Einar Örn Thorlacius lögfræðingur skrifar Á ferð um Austur- Barðastrandarsýslu Það er sennilega dálítið til í því sem sagt hefur verið, að Breiðafjörður sé gleymda svæðið á Íslandi. En hér er um stórkostlegt svæði að ræða og Vestfirðingar eru svo heppnir að Breiðafjörðurinn liggur að því landsvæði sem nú er oftast nefnt Vestfirðir. Sé litið á landakort sést að vogskorin norður- strönd Breiðafjarðar er jafnframt suðurströnd Vestfjarðakjálkans. Segja má að tvö sveitarfélög skipti norður- strönd Breiðafjarðar á milli sín. Austurhlut- inn tilheyrir Reykhólahreppi og er gamla Austur-Barðastrandarsýslan. Vesturhlutinn tilheyrir sveitarfélaginu Vesturbyggð og þar er um að ræða stóran hluta af Vestur-Barða- strandarsýslu. Hvar er Barðaströnd? Nokkuð mikil tilhneiging hefur verið í Einar Örn Thorlacius, fyrrv. fjölmiðlum að gefa norðurströnd Breiða- sveitarstjóri Reykhólahrepps. fjarðar eitt nafn og það nafn hefur verið ráðherrann var að tala um vegabæturnar „á Barðaströnd. Sannleikurinn er bara sá, hvort Barðaströndinni“ (á meðan hin eiginlega sem mönnum líkar það betur eða verr, að Barðaströnd var í rúmlega tveggja klukku- þessi gífurlega langa og vogskorna strönd tíma akstursfjarlægð til vesturs) þá átti hann hefur ekkert eitt nafn. í rauninni við vegabætur í Gufudalssveit Meira að segja samgönguráðherrar hafa sem má segja að sé miðhlutinn af Austursýsl- talað um vegabætur á Barðaströnd og hafa unni. Sé farið frá austri til vesturs tala menn þá verið að tala um vegabætur í Austursýsl- nú á dögum um Reykhólasveit austast (frá unni. Ruglingurinn stafar sennilega af því Gilsfirði að Þorskafirði), síðan um Gufudals- að bæði Austur- og Vestursýslan eru kenndar sveit (frá Þorskafirði í Kollafjörð) og vestast við frekar stutta strandræmu í Vestursýslunni um Múlasveit (frá Kollafirði að Kjálkafirði). sem heitir einmitt Barðaströnd. Sú strönd Hvers vegna ættu nú ferðalangar að leggja nær frá Vatnsfirði að Siglunesi. leið sína um Austur-Barðastrandarsýslu? Margir taka Baldur yfir Breiðafjörð og taka Þrettán firðir og þá land í Vestur-Barðastrandarsýslu. Aka snúa allir í suður síðan vestur og norður í gegnum Vestur- og En við skulum beina sjónum okkar að Norður-Ísafjarðarsýslur til höfuðstaðar Austursýslunni. Ég nefndi áðan að norður- Vestfjarða, Ísafjarðarkaupstaðar. Þaðan ligg- strönd Breiðafjarðar væri vogskorin. Sé litið ur leiðin inn Ísafjarðardjúp og yfir Stein- á Austursýsluna sérstaklega, þá verður að grímsfjarðarheiði yfir í Strandasýslu og svo segja það eins og er, að sennilega geta fáir suður Strandir og þannig út af kjálkanum. hlutar Íslands talist eins sundurskornir af Eða þá í stað þess að aka suður Strandir að fjörðum og þessi sýsla. Í Reykhólahreppi þeir fara nýja Arnkötludalsveginn og aka þá einum munu vera um þrettán firðir og má um bláausturendann á Austur-Barðastrand- segja að skaparinn hafi sleppt fram af sér arsýslu og eru komnir í Dalasýslu fyrr en beislinu þarna. Þeir eru flestir stuttir (Þorska- varir og þar með út af Vestfjarðakjálkanum. fjörður reyndar þeirra lengstur) og allir snúa Þetta er glæsilegur hringur og veitir góða þeir í suður, sem er harla fátítt um firði á Ís- innsýn í Vestfjarðakjálkann. En – hann skilur landi. Austur-Barðastrandarsýslu út undan og það Hvernig eiga menn að fara að því að tala er synd. um norðurströnd Breiðafjarðar, fyrst hún hefur ekkert eitt nafn? Svarið er auðvitað að Austursýslan er stórkostleg finna hjá heimamönnum. Þegar samgöngu- Sannleikurinn er sá að Austursýslan er Skálanes í Austur-Barðastrandarsýslu. Ljósm. Mats Wibe Lund. stórkostlegt svæði og hefur ýmislegt fram að færa. Til dæmis er í björtu veðri fallegt útsýni yfir á Snæfellsnes og Snæfellsjökul Helsta arnasvæði landsins þegar þjóðvegurinn er þræddur sem liggur Allt þetta svæði er náttúrulega einstakt. eftir endilangri sýslunni. Og er þá horft á Ég hef ekið í gegnum Gufudalssveitina og á jökulinn úr norðri að sjálfsögðu, sem er ný- undan bifreið minni skokkaði mórauður lunda fyrir íbúa höfuðborgarsvæðis. Þótt refur. Ég hef séð fimm haferni á flugi sam- íbúarnir séu ekki margir er rekinn öflugur tímis yfir Reykhólum, enda er það sá þéttbýl- búskapur á mörgum bæjum og litla þorpið isstaður á Íslandi þar sem mestar líkur eru á Reykhólar býður upp á góða sundlaug og að sjá erni. Að horfa síðan út á Breiðafjörðinn verslun, og elsta sveitahótel á Íslandi er með allar sínar eyjar er einstakt og mæli ég miðsvæðis, þ.e. Hótel Bjarkalundur. sérstaklega með útsýninu frá Skálanesi sem Og úr því sundlaugar voru nefndar má er skammt fyrir vestan Gufufjörð. nefna að í Djúpadal sem er nokkuð fyrir Á vesturströnd Þorskafjarðar er Teigsskóg vestan Reykhóla er önnur sundlaug, innilaug, að finna, sem er orðinn nokkuð frægur vegna sem er opin allt árið eins og sundlaugin á þess að til stendur að leggja af veginn um Reykhólum. Hjallaháls og leggja hann í staðinn í gegnum Þjóðvegurinn sem hlykkjast í gegnum alla skóginn. Ef af þeirri framkvæmd verður á sýsluna frá austri til vesturs liggur yfir nokkra næstu árum fara að verða síðustu forvöð að hálsa. Austast er Hjallaháls, síðan Ódrjúgs- ganga þessa leið, sem er skemmtileg göngu- háls og svo Klettsháls. Íbúar þessarar sveitar ferð fyrir fjölskylduna á góðum degi. geta orðið þreyttir á þessum hálsum, þeir Enn fremur er stikuð gönguleið yfir Gufu- geta orðið tafsamir á vetrum vegna ófærðar dalsháls á milli Kollafjarðar og Gufufjarðar og enda þótt þeir séu lágir kostar það alltaf og er hægt að mæla með þeirri leið. dálítið erfiði að aka nokkur hundruð metra Það allra besta við Austursýsluna fyrir upp í móti til þess eins að fara niður aftur. íbúa höfuðborgarsvæðisins er sú staðreynd Öðru máli gegnir um ferðamenn. Að koma að þetta er sá hluti Vestfjarða sem næstur er t.d. akandi niður af Hjallahálsi og horfa yfir höfuðborgarsvæðinu. Þegar hringvegurinn Þorskafjörð og Reykhólasveitina er eins og er ekinn og komið að bænum Dalsmynni í að vera í flugvél. Ef það verða í framtíðinni Norðurárdal í Borgarfirði er hægt að beygja grafin göng í gegnum alla þessa hálsa vor- inn veg nr. 60, Vestfjarðaveg, sem liggur kenni ég þeim ferðamönnum sem göngin um Brattabrekku (já, í fornsögunum er talað verða að fara. Hvað svo sem segja má gott um Brattabrekku en ekki Bröttubrekku) til um jarðgöng, þá eru þau í raun ekkert annað Vestfjarða. Það gera sér ekki allir grein fyrir en ljótar og dimmar holur og á fallegum því að frá þessum punkti á hringveginum sumardegi er sá kostur afskaplega lítið spenn- eru einungis 83 km að Gilsfjarðarbrú þar andi. sem ævintýrið byrjar og Vestfirðirnir taka Vestasta sveitin, Múlasveitin, hefur þá við. Landslagið milli Gilsfjarðar og Þorska- sérstöðu að hafa verið algerlega í eyði í fjarðar er ævintýralegt eftir hina frekar svip- meira en hálfa öld. Það þykir spennandi að litlu Dali. Bundið slitlag að sjálfsögðu alla ferðast á Hornstrandir en sannleikurinn er sá leið og talsvert mikið vestar. Sums staðar að það er óþarfi að fara þangað þegar sam- eru vegirnir í Gufudalssveitinni og Múla- svarandi heillandi eyðisvæði liggur meðfram sveitinni dálitið forneskjulegir, en þá þarf þjóðveginum eins og raunin er um Múla- bara aðeins að slá af hraðanum og njóta til- sveitina. verunnar og þessarar fögru sveitar. Náttúrugripa- safn Bolungarvíkur Náttúrugripasafn Bolungarvíkur að Vita- selum, refum, minkum og músum. Fuglasýn- stíg 3 í Bolungarvík er stærsta náttúrugripa- ingin er ein hin stærsta sinnar tegundar á safnið á Vestfjörðum með yfir 300 fermetra landinu með yfir 160 tegundir fugla auk sýningarsal. Safnið er tileinkað Steini Emils- fjölda afbrigða og aldursstiga. Þar eru flestar syni jarðfræðingi, sem var lengi skólastjóri tegundir íslenskra varpfugla og margir flæk- í Bolungarvík. Steinasafn hans er uppistaðan ingar að auki. Einnig eru í safninu egg stórs í steinasýningu safnsins og þar er gott yfirlit hluta íslenskra varpfugla. Safn skelja og yfir íslenskar stein- og bergtegundir auk kuðunga er þar líka að finna auk fleiri sjáv- margra erlendra steinda. Einnig má þar sjá ardýra. surtarbrand og fleiri steingerðar plöntuleifar. Við sýninguna bætast alltaf við gripir á Bæði stórir og smáir finna sitthvað forvitnilegt að skoða á Náttúrugripasafninu. Í einum skáp er hvítabjörn umkringdur hverju ári. Á stærsta vegg safnsins eru settar upp ýmsar sýningar, tengdar náttúru Vest- fjarða, sem standa yfir í lengri eða skemmri tíma. Núna er þar veggspjaldasýning um Hornstrandafriðlandið. Náttúrustofa Vestfjarða sér um daglegan rekstur Náttúrugripasafns Bolungarvíkur. Starfsfólk hennar annast einnig leiðsögn og fræðslu fyrir safngesti og skólastofnanir. Frá 5. júní til 14. ágúst er safnið opið kl. 8-12 og 13-17 á virkum dögum en kl. 13-17 um helgar. Á öðrum tímum ársins er safnið opið á skrifstofutíma og eftir samkomulagi um helgar. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu safnsins – www.natturugripa- safn.is.

Eggin eru margvísleg eins og fuglar himinsins.

Fossinn Dynjandi Dynjandi í Arnarfirði, sem sumir vilja frekar kalla Fjallfoss í Dynjandi, er mestur fossa á Vestfjörðum og einhver fegursti og stílhreinasti foss landsins. Hann breiðist líkt og hvít svunta eða jafnvel brúðarslör um hundrað metra niður bungumyndað berg með klettastöllum. Dynjandi ber nafn með rentu, því að drunurnar frá honum heyrast langar leiðir. Skammt frá þjóðveginum rétt fyrir neðan Dynjanda hefur verið komið upp án- ingarstað og tjaldsvæði fyrir ferðamenn. Dynjandisá fellur þarna fram af fjallsbrún- inni niður nærri hundrað metra hátt bungu- myndað berg með smástöllum. Neðan við meginfossinn eru nokkrir smærri fossar. Einn þeirra er Göngumannafoss, en hægt er að ganga á bak við hann. Þessi magnaði fossa- stigi hefur orðið til vegna lagskiptingar bergs- ins í hraunlög og lausari millilög, þar sem hraun- lögin eru fossberarnir. Fossarnir í Dynjandisá og umhverfi þeirra eru friðlýst náttúruvætti. Ósvör – róið aftur í aldir Undir Óshyrnu við Bolungarvík austan- verða er verbúðin Ósvör. Þaðan hefur verið róið til fiskjar frá upphafi byggðar á Íslandi og allt fram á fyrstu ár tuttugustu aldarinnar, þegar vélbátaöldin gekk í garð. Sjóminjasafnið í Ósvör er endurgerð ver- stöð, svipuð þeim sem algengar voru við Djúp um miðja nítjándu öld. Þar er verbúð sem hýsti áhafnir tveggja sexæringa, fisk- hjallur, þurrkreitur fyrir saltfisk, salthús, gangspil, trönur og annað það sem þurfti til útgerðar. Sexæringurinn Ölver, sem stendur á hlunnum á fjörukambinum, var smíðaður árið 1941 og er dæmigerður fyrir fiskibáta sem notaðir voru við Djúp fyrr á öldum. Hann er langur og léttbyggður tvímöstrungur og í góðum byr undir fullum seglum voru slíkir bátar hraðfiskibátar þess tíma. Í safninu í Ósvör er hægt að kynna sér aðbúnað þann sem sjómenn fyrri tíma bjuggu við, skoða veiðarfæri og helstu tæki og tól sem þurftu að vera í hverri verstöð. Enginn ferðalangur sem leið á um norð- anverða Vestfirði ætti að láta hjá líða að koma þar við og eiga tal við safnvörðinn, sem á góðum degi bregður sér í skinnklæði svipuð þeim sem íslenskir sjómenn klæddust fyrr á öldum. Frá 5. júní til 14. ágúst er safnið opið alla daga kl. 10 til 17. Utan þess tíma er opið samkvæmt samkomulagi. Náttúrustofa Vestfjarða sér um daglegan rekstur Sjóminjasafnsins. Frekari upplýsing- ar má fá á heimasíðu Ósvarar – http://os- vor.is. Ósvör við Bolungarvík. Ljósm: Sigurjón J. Sigurðsson. Flateyri við Önundarfjörð. Sólroðna fjallið vinstra megin handan fjarðarins er Þorfinnur. Flateyri – sjávarþorp í stórbrotinni náttúru Undir bröttum fjöllum Önundarfjarðar snjóflóðavarnargarðurinn stendur fyrir verslun og útgerð á Flateyri í gegnum tíð- Sandströndin í Holti er t.d. frábær útivist- liggur sjávarþorpið Flateyri. Eyrin mynd- ofan þorpið. Þar er að finna upplýsingar ina. Heimili kaupmannshjónanna gömlu, arstaður, sér í lagi fyrir þá sem stunda sjó- aðist fyrir þúsundum ára þegar stór hluti um snjóflóðið mikla sem féll í október 1995 sem hefur staðið lítið breytt frá fyrri hluta böð og þora að hoppa af trébryggjunni í úr fjallshlíðinni hrundi til sjávar en við og frá útsýnisskífu á garðinum er gott 20 aldar, er opið gestum. svalan sjóinn. Þeir sem ganga út fjörðinn það varð til frábær náttúruleg höfn sem útsýni yfir bæði þorpið og fjörðinn. Þeir sem vilja halda áfram ferð sinni um frá Flateyri ættu að koma við á Klofnings- kom að góðum notum þegar Vestfirðingar Þegar gengið er frá varnargarðinum þorpið ættu að ganga á milli 16 söguskilta kletti og skoða tóftir hinnar fornu verstöðv- hófu að sækja sjóinn á þilskipum snemma niður Hafnarstræti í átt að höfninni kennir sem félagið Hús og fólk hefur komið fyrir ar á Kálfeyri. á nítjándu öld. ýmissa grasa. Hið landsfræga öldurhús víðs vegar um þorpið. Best er að fá afnot af Ferðaþjónustan Grænhöfði rekur mynd- Þorpið byggðist upp í kringum útgerð og Vagninn – krá allra landsmanna á Vest- MP3-spilara í N1-söluskálanum eða á Vagn- arlega kajakleigu með fjölda báta og er verslun og enn í dag er sjávarútvegur aðal- fjörðum – stendur við Hafnarstæti 17 og er inum og hlýða á efni tengt húsum, fólki og ýmist hægt að fá þá með eða án leiðsagnar. atvinnuvegur staðarins. Á undanförnum opið alla daga og fram eftir kvöldi. Á Vagn- atburðum á Flateyri. Önundarfjörður er kjörinn til kajakróðra, árum hafa Flateyringar og Önfirðingar inum verður starfræktur veitingastaður í Önundarfjörður er tilvalið svæði fyrir fuglalíf er afar fjölbreytt og hægt er að einnig lagt í töluverða uppbyggingu á ferða- sumar þar sem boðið er upp á morgunmat, göngufólk enda margar mjög fagrar njóta kvöldkyrrðarinnar á meðan horft er þjónustu á svæðinu. Í sumar verður því vel hádegis- og kvöldmat og auk þess er ávallt gönguleiðir í firðinum og útsýni mikilfeng- á stórfenglegt sólarlagið. Innar í firðinum tekið á móti ferðalöngum sem vilja kynnast heitt á könnunni. Þeir sem vilja lyfta sér legt. Fyrst er nefna gömlu fjallvegina yfir í er sandfjara þar sem hægt er að gleyma dæmigerðu vestfirsku sjávarþorpi í stór- upp í sumar ættu að kíkja á Vagninn um næstu firði sem alla jafna eru um fjögurra sér daglangt. Á sólríkum dögum má sjá brotinni náttúru Önundarfjarðar. helgar en böllin þar eru óviðjafnanleg enda til sex tíma göngur. Klofningsheiðin, frá nokkurn fjölda fólks busla þar í sjónum. Stutt viðdvöl á Flateyri veitir gestum sveitaballastemmningin í hávegum höfð. Klofningsdal norðanmegin í Önundarfirði Eftir góða gönguferð eða kajakróður er tækifæri til að kynnast margvíslegum Á Vagninum er einnig upplýsingamiðstöð niður í Sunndal í Súgandafirði, er sögu- svo tilvalið að baða sig í prýðisgóðri sund- störfum við vinnslu sjávarafla, allt frá því þar sem ferðamenn geta grennslast fyrir frægur staður en þar urðu atburðir sem laug Flateyrar. að aflinn berst að landi þar til hann er til- um gistingu og aðra þjónustu á svæðinu. voru upphaf svokallaðra Skúlamála undir Ýmsir gistimöguleikar eru fyrir hendi á búinn til útflutnings. Hægt er að fá leiðsögn Í gamla Kaupfélagshúsinu við Hafnar- lok 19. aldar. Flateyri og í Önundarfirði. Í sveitinni er um athafnasvæðið við höfnina og heim- stræti 11 er handverksgalleríið Purka þar Leiðin yfir Álftafjarðarheiði (upp Korpu- gistingu að fá á þremur stöðum. Farfugla- sækja bæði frystihúsið og harðfiskverkun. sem hægt er að kaupa ýmsar vörur sem dal í botni Önundarfjarðar niður í Seljaland heimili er rekið á Kirkjubóli í Korpudal og Þá er hægt að fara á sjóstöng og í siglingu unnar eru á verkstæðinu og í heimahúsum. í Álftafirði) er vörðuð og liggur í 725 metra bændagisting á Kirkjubóli í Bjarnardal á línubátnum Blossa ÍS 125. Skipstjórinn, Kaffi Kaupfélag er í sama húsi og þar er hæð. Annar áður fjölfarinn fjallvegur er (alls eru þrjú Kirkjuból í Önundarfirði). Í aflaklóin Birkir Einarsson, er vís til þess tilvalið að gæða sér á þjóðlegu íslensku leiðin frá Valþjófsdal í Önundarfirði upp á Holti er svo hægt að fá gistingu fyrir bæði að veita gestum sínum góða innsýn inn í kaffibrauði með sopanum. Klúku og þaðan niður Sandsheiðina að hópa og einstaklinga. Á Flateyri er hægt heim vestfirskrar smábátaútgerðar. Gamla bókabúðin stendur við Hafnar- Ingjaldssandi. að leigja bæði íbúðir og hús í lengri og Heimsókn til Flateyrar hefst þó að öllum stræti 3 og þar er bæði sölubúð og safn Einnig er hægt að fara margar skemmti- skemmri tíma, tjaldsvæði er við N1-ben- líkindum við rætur Eyrarfjalls þar sem sem hefur að geyma upplýsingar um legar styttri gönguferðir í Önundarfirði. sínstöðina og svefnpokapláss í verbúð.

Ferðaþjónustan Hænuvík 10 ára Ferðaþjónustan Hænuvík við utanverðan Patreksfjörð er 10 ára á þessu ári. Smátt og smátt hefur verið aukið við og í dag er hægt að hýsa 28 manns. Á síðasta ári var tekið í notkun nýtt hús sem er byggt eins og gömlu húsin voru, með baðstofu og skúrbyggingu við hliðina. Það hús kallast Krían og tekur 10 manns. Krían hefur rúmgóða baðstofu og niðri er stofa og lítið herbergi. Eldhúsað- staðan þar er góð. Næststærsta húsið er Kittabær sem tekur 8 manns. Það er gamalt íbúðarhús sem er byggt í kringum 1914 en lítið breytt frá 1940. Kittabærinn er eina húsið sem er ekki með sturtu. Það hús er á tvemur hæðum, uppi er sofið undir súð í baðherbergi en niðri eru eldhús og stofa, svipað og gömlu bæirnir voru. Við hliðina á stærsta húsinu er eitt lítið hús sem er talað um að vera í Skúrnum. Það er eins konar bílskúr sem er innréttaður fyrir fjóra og hentar vel fyrir hjón með tvö börn. Í þriðja húsið komast 6 manns en það er al- veg niðri við sjávarkambinn og er kallað Steinhús. Í því húsi er sofið undir súð á svefnloftinu. Í öllum húsunum er eldunarað- stæða og ísskápur. Einnig er baðherbergi í öllum húsunum. Í boði eru bæði uppábúin rúm og svefnpokapláss en ekki morgunmat. Í Hænuvík er stór og mikil strönd með hvítum sandi, sem hefur verið gífurlega vin- sæl hjá öllum aldurshópum. Á hlaðinu eru hænur á vappi og einnig er hægt að sjá ali- endur einhvers staðar á polli. Á bæjarhlaðinu stendur lítið en krúttlegt handverkshús sem kallast Gullhóll, með handverki sem aðallega er unnið á bænum. Miðnætursól í Hænuvík. Þar er hægt að fá alls konar prjónles, sokka, ið kríuvarp og flestar tegundir mófugla. Einn- vettlinga, húfur og margt fleira. Einnig er ig eru lómur og álft að nema hér land. þar renndir munir og heimabakað um helgar. Á þessu ári er verið að koma upp einnar Í Gullhólnum er einnig upplýsingastöð sem holu golfvelli sem er mögulega upphafið á veitir flestar þær upplýsingar sem fólk þarf stærri velli. Sá völlur yrði með holu sem af svæðinu. væri vestasta hola í Evrópu. Hér er um að Það er gaman að fara í leiðsögn í Ólafsvita ræða holu sem er þannig staðsett að ekkert í fallegu sólarlagi. Sólargangur er nánast áhlaupaverk er að slá holu í höggi. allan sólarhringinn nema í ca. klukkutíma Í Hænuvík er notalegt að koma með fjöl- þegar sólin er á uppleið. Sólarlag getur verið skylduna og slappa af í faðmi náttúrunnar ægifagurt við hafsbrún þegar skýjafar er og öllu því sem hún hefur upp á að bjóða. götótt. Ganga í Ólafsvita tekur um tvo tíma Ekki er komin opinberleg heimasíða enn í heild. Einnig eru margar fallegar göngu- sem komið er en skoða má myndir á síðunni leiðir í nágrenninu og er hægt að fá leiðsögn http://gudny-gudny.bloggar.is og einnig er í þeim flestum ef fólk vill. Hænuvík með síðu á Facebook. Í Hænuvík er mjög fjölskrúðugt fuglalíf Nánari upplýsingar eru veittar í símum og fer vaxandi á milli ára. Ber þar hæst mik- 456 1574 / 698 7810 / 848 8113. Hænuvík. Hótel Djúpavík á Ströndum 25 ára Eitthvert merkilegasta og jafnframt af- ferðir á sjó og landi. Gönguleiðir eru við skekktasta heilsárshótel á Íslandi og þótt allra hæfi, berjaland á haustin og rjúpnaveiði víðar væri leitað er Hótel Djúpavík í Árnes- þegar hún er leyfileg. hreppi á Ströndum, sem á þessu ári fagnar Fyrir nokkrum árum var Sögusýning 25 ára afmælinu. Hjónin Eva Sigurbjörns- Djúpavíkur opnuð í verksmiðjuhúsinu gamla dóttir og Ásbjörn Þorgilsson stofnuðu hótelið og greinir þar í máli og myndum frá síldar- á sínum tíma og ekki er á þeim neinn bilbug- ævintýrinu fræga. Sýningin er í sérstæðu ur. umhverfi í vélasal verksmiðjunnar og lýsir á Enn má sjá í Djúpavík minjar þess mikla skýran hátt uppgangi og hnignun byggðar í athafnalífs sem þar var á sínum tíma og ber Djúpavík. mest á hinu tröllslega verksmiðjuhúsi síldar- Árið 1917 var fyrsti íbúinn skráður til heim- bræðslunnar. Söltunarstúlkur sem unnu á ilis í Djúpavík, þegar ráðinn var umsjónar- síldarplaninu bjuggu í húsi sem nefndist maður við síldarsöltunarstöð Elíasar Stefáns- Kvennabragginn, en þar er nú Hótel Djúpa- sonar. Þetta tímabil hefur verið kallað síldar- vík. ævintýrið hið fyrra. Því lauk haustið 1919 í Viðburðir af ýmsu tagi eru á Hótel Djúpa- upphafi kreppurnar miklu með gjaldþroti vík allt sumarið og má kynna sér þá og allt Elíasar. Árið 1934 hófst síðara síldarævintýr- sem varðar hótelið sjálft og náttúruna á ið á Djúpavík. Þar voru á ferðinni stórbrotnir svæðinu á vefnum www.djupavik.is. athafnamenn sem stofnuðu hlutafélagið um Margvísleg afþreying er í boði fyrir gesti rekstur síldarverksmiðju. Halldór Kiljan á Hótel Djúpavík og má þar nefna sjóstanga- Laxness fjallar í Guðsgjafaþulu á spaugileg- veiði, leigu á bátum og kajökum og útsýnis- an hátt um viðburði þessa tímabils. Hótel Djúpavík. Dásemdardagar á Hornströndum

Maríanna Friðjónsdóttir. Mig hafði alltaf dreymt um að upplifa Horn- firði eftir fallega siglingu yfir sólblikandi borði og uppí fjöru með bakpokana okkar Það var vígalegur hópur sem seig á bratt- strandir. Í huga mínum voru Hornstrandir haf, þar sem sjófuglarnir dunduðu sér við þá og nauðsynlegan búnað til fyrsta dags. Bátur- ann áleiðis upp í Hlöðuvíkurskarð, sem ligg- ævintýrastaður þar sem fjallstindar gnæfðu iðju, sem þeir kunna best, að fljúga og veiða. inn hélt svo áfram með tjöld og annan far- ur í tæplega 500 m hæð yfir sjávarmáli. En upp úr mannhæðarhárri hvönn og blóma- Hvort þeir fundu mikið æti í Veiðileysufirði angur yfir í Hlöðuvík, þar sem við áttum það var hæsti áfangi dagsins. Ilmandi gróður- flóru. Þar sem báran hjalaði við mannlausar skal ósagt látið, en okkur tókst að komast frá náttstað næturnar þrjár á Hornströndum. inn í hlíðum fjarðarins gaf okkur gleði í sál, strendur. Þar sem Ísland var eins og það gerðist fegurst áður en land byggðist. Ég vissi að þar voru engar kindur og ekkert fólk. En hafði aldrei haft tækifæri til að kanna slóðirnar nánar fyrr en sumarið 2008 þegar mér bauðst að fara með gönguhópi Ólínu Þorvarðardóttur á þessar ævintýra- slóðir. Við vorum þrjár vinkonurnar – ég sem skrifa þennan pistil, Ragnheiður Davíðsdóttir og Kolbrún Jarlsdóttir – sem slógust í för með alvönum hópi Ólínu, sem bar nafnið „Höldum hæð“. Ferðin hófst þann 18. júlí, eldsnemma morguns, þegar siglt var með farangur og 20 manna hópinn frá Ísafirði í Veiðileysufjörð. Fyrir fótum voru fjórir göngudagar, þrjár gistinætur í tjöldum og væntanlega upplifun fyrir lífið. Þegar ferðadagskráin var lesin yfir fannst mér ekkert tiltökumál að ganga þetta 10 til 18 km á dag enda vön að labba, allavega á jafnsléttu. Hins vegar hafði mér algerlega láðst að taka með í reikninginn að ganga á Hornströndum er upp og niður skörð og ein- stigi, þar sem kílómetrinn liggur stundum ansi bratt uppá við. En það varð hinsvegar skemmtileg persónuleg þrekraun að glíma við, því ég er afskaplega lofthrædd og stíg helst ekki uppá stól heima hjá mér. Þannig að framundan var ekki einungis baráttan við landslagið heldur líka barningur við innri ótta og að sjálfsögðu gleðin þegar hann varð yfirunninn. Við lentum við Steinólfsstaði í Veiðileysu- Stund milli stríða. peningagrasið og blágresið í fullum blóma. Og við stefndum á hrjóstrugt skarðið af full- um krafti. Íslenska vatnið hoppar niður hlíð- arnar og finnur sér leið í drykkjarbrúsa göngumanna. Ekkert jafnast á við íslenskt vatn beint frá uppsprettunni. Þegar hærra dró lá snjórinn enn í þéttum sköflum þótt sólbráðar gætti. Við stikluðum yfir Vetur konung og náðum áfangastað án skakkafalla eða erfiðis. Frá Hlöðuvíkurskarði var stórfenglegt útsýni niður í Hlöðuvík, en drjúgur spölur að ganga. Ferðin niður kambinn varð að fyrstu baráttunni við lofthræðsluna af mörg- um þessa fjóra göngudaga. Skrýtið hvað er erfiðara að fara niður en að klifra upp! Veðrið lék við okkur, hvorki of heitt eða kalt, sól skein í heiði og nestistímarnir óspart notaðir til að viðra þreyttar göngutær og draga að sér ilminn úr lynginu. Við náðum í Hlöðuvík um það bil sem sólin sendi gylltan kvöldbjarma á björgin, sem rísa úr sævi allt um kring. En þar beið okkar smá babb í bátinn eins og sagt er, því farangurinn okkar lá eins og hráviði í fjör- unni um það bil kílómetra frá tjaldstæðinu og skálanum í víkinni, þar sem við höfðum ætlað okkur næturstað. Hér voru góð ráð dýr, því enginn hafði orku til að draga tugi kílóa af tjöldum og öðrum farangri yfir mýrar, gil og troðninga. Var því tekið það ráð að koma farangrinum upp snarbrattan sjávarkambinn og tjalda á þurrustu blettun- um í mýrinni. Þetta þýddi að klósettferðin var 1,4 km aðra leiðina. Allt annað var með í för og þreyttir ferðalangar hlökkuðu til næsta dags. Horft niður Skálakambinn - þetta hafðist. Laugardaginn 19. júlí var gengið yfir í gott útsýni er ofan af brúninni yfir Víkurnar.“ var haldið og horfðum yfir í fjöllin á móti, rústum og Blíða, hundurinn hennar Ólínu, Hælavík og á Hælavíkurbjarg og sagði áætl- Ég beit á jaxlinn og bölvaði í hljóði, upp þar sem við greindum tvo hvíta fleti. Spunn- skoðaði gripinn í krók og kring með það í unin að gangan þann daginn væri ca. 15 km. og niður skyldi ég komast. Og það varð ust miklar umræður um það hvað þarna væri huga hvort eitthvað væri í matinn. Lítill Í ferðalýsingu, sem við vinkonurnar höfðum reyndin, en með góðri hjálp göngufélaganna, á ferð, en ekki meira spáð í þau spil í bili. álftarungi var á villigötum og var honum í dottið yfir, segir svo: „Landleiðin frá Hlöðu- sem pössuðu vel uppá litlu sálina sem í Hælavíkurbjarg beið okkar og veðrið var snarhasti bjargað niður í fjöruborð, þaðan vík til Hælavíkur liggur um snarbrattan skelfingu sinni klambraðist upp snemma eins og best varð á kosið, sól, heiður himinn sem hann synti alsæll á vit foreldra sinna. Skálakambinn, sem vel getur verið brattasta morguns. Leiðin liggur upp snarbrattan og hitastigið hækkaði eftir því sem leið á Við stigum Hælavíkurbjarg, þennan hjara alfaraleið sem farin var milli bæja á Íslandi. kambinn á einstigi og klettarnir litlu, sem daginn. veraldar, og þeir huguðu lögðust á magann Greinileg og góð gata liggur upp Skálakamb talað er um í leiðalýsingunni, gleypa alger- Frá Skálakambi og niður í Hælavík liggur og horfðu niður snarbratt bjargið sem rís sem virðist ekki árennilegur úr fjarlægð og lega stíginn, þar eru bara nibbur til að fóta leiðin niður snarbrattar en lyngi vaxnar margar Hallgrímskirkjur uppúr sæ. Ég, þessi í Skálinni er tjörn sem lækur fellur úr niður sig á og hengiflugið hinum megin. Útsýnið brekkur og fyrir neðan bíða gráhvítar lofthrædda, lét mér nægja að horfa dolfallin brekkuna. Þegar komið er að bjargbrúninni þegar upp er komið í ríflega 500 metra hæð strandir, hvönnin og minjar um búsetu þeirra, yfir kjálkana í kring og dásama blámann, þarf að klífa ofurlitla kletta, en það ætti ekki er stórfenglegt og sést yfir víkurnar til hægri sem eitt sinn byggðu útkjálka Íslands. Í þar sem haf og himinn dregst saman í eitt. að vera neinum ofraun. Geysilega mikið og og vinstri. Við áðum í hlíðinni áður en lengra hvannastóðinu fundum við eldavél í húsa- Og upp, upp, uppí mót - urð og grjót lá leið- in á ný. Efst í Skálakambi gáðum við aftur að hvítu dílunum tveimur sem við höfðum sé fyrr um daginn og sáum ekki betur en þeir hefðu hreyft sig talsvert úr stað. Gott betur en það, þeir voru horfnir. Spunnust um það miklar umræður hvort þarna gætu verið ís- birnir á ferð. En dagana á undan höfðu ein- mitt ísbirnir gengið á land fyrir norðan. Við vorum ekki sammála um hvers konar fyrir- bæri við hefðum barið augum augum, en ákváðum að láta efann ráða og segja frá upp- lifun okkar þegar niður væri komið. Veðrið hafði breytt um ham og á toppi Skálakambs mætti stífur vindur í fangið. Ég verð að játa að litla hjartað tók marga kippi, munnþurk- urinn réð ríkjum á leiðinni niður hamrabeltið. En Skálakambinn skyldi niður fara.

Þegar komið var í tjaldbúðir var gerð út sendinefnd yfir í skálann í Hlöðuvík til að ræða hvítu blettina í Hælavík. Þar urðu menn sammála um að allur væri varinn góður, enda höfðum við mætt göngufólki, sem ætl- aði sér stefnu í áttina að dílunum tveimur og í Hlöðuvík var fjöldi fólks í skálanum, bæði börn og fullorðnir. Því var hringt í lögregluna á Ísafirði, sem tók málið upp á sína arma. Það næsta sem við vissum var að skeleggir og íturvaxnir björgunarsveitar- og lögreglu- menn mættu í þyrlu og á skipi í víkina og yfirheyrðu mannskapinn. Við skipulögðum vakt í tjaldbúðunum, því ef ísbirnir væru á ferð eru þeir hvorki lofthræddir né seinir til gangs og gætu því auðveldlega náð til okkar um nóttina. Við fréttum svo síðar að björg- Í fjörunni í Kjaransvík. unarsveitarmenn hefðu litið á þetta viðvik sem góða æfingu, en engan ísbjörninn fundu þeir í ferðinni. Við sungum hins vegar ís- bjarnarblús og áður en heim var haldið hafði nafni gönguhópsins verið breytt úr Höldum hæð í Skafla-Björn. Á sunnudeginum skiptist hópurinn í nokkra smærri hópa. Sá hluti hópsins, sem ekki hafði farið upp Skálakamb daginn á undan, dreif sig þar upp og gekk á fjallstind- um, en við hin héldum yfir í Kjaransvík, þar sem sandurinn í fjörunni er skjannahvítur. Ekkert þurfti að kljást við lofthræðslu þann daginn, en tekin lítil æfing í að vaða ár, brúka flugnanetið og njóta þess sem fyrir augu og eyru ber. Dagurinn var þannig af- skaplega ánægjulegur en viðburðaminni en sólarhringarnir tveir á undan. Þegar horft er til baka var það góð ákvörðun að hlaða batt- eríin fyrir síðasta göngudaginn. Aðfaranótt mánudags 21. júlí fór hitinn niður undir frostmark, það mígrigndi og grámóskan réð ríkjum þegar við skriðum út úr tjöldunum. Þeir sem pakkað hafa blautum tjöldum og farangri vita hversu skemmtilegt það er, en ég jós nokkrum lítrum af vatni út úr litla göngutjaldinu mínu og pakkaði hund- rennandi farangrinum, sem svo var borinn niður í fjöru, þar sem báturinn myndi sækja hann að áliðnum degi. Við öxluðum dags- byrðarnar og héldum af stað. Við áttum stefnumót við bátinn á Hesteyri, 18 kílómetr- um og 12 klukkustundum síðar. Fyrsti áfanginn lá um Kjaransvík, sem við höfðum upplifað daginn áður í mun betra veðri. Leiðin liggur öll á brattann inn dalinn og upp í Kjaransvíkurskarð. Þokan Yfir vatnsfall í Hælavík. lak niður skarðið og regnúðinn breyttist í gallharða rigningu með jöfnu millibili. Í man ég ekki eftir að hafa orðið sárfættari á himinhvolfið, tærnar baðaðar í bláum sjónum sjónvarpsgerð síðan. Við komuna heim til Kjaransvíkurskarði voru snjóskaflar í stórum ævinni. Það rigndi meira og meira en við og nuddaðar upp úr hvítum sandinum. Íslands lá leiðin í gömlu höfuðstöðvar RUV breiðum og suma tókum við á rassinum við þrömmuðum óheft áfram, fórum úr skóm og Ramóna kom og náði í okkur og sigldi við Laugaveginn, þar sem Sagafilm er til mikinn fögnuð. sokkum með jöfnu millibili og nudduðum örþreyttum ferðalöngum heim á Ísafjörð og húsa. Maríanna stýrði framleiðslu innlends Innri-Hesteyrarbrúnir heitir leiðin, sem þreytta þófa á hundi og mannfólki. þar með var lokið ævintýri, sem lifir í minn- sjónvarpsefnis hjá Sagafilm en gerðist sjálf- við fikruðum okkur áfram þarna á toppi Af fjallsbrúninni eru svo ca. 400 metrar ingunni um aldur og ævi. stæð á ný árið 2007. Síðan hefur fjölmiðlun- veraldar. Hér eru göngustígar fjarri góðu niður í dalinn þar sem Hesteyrin bíður. Fyrst aráráttunni verið beint í að kenna nemendum gamni og leiðin liggur yfir oddhvasst grjótið. niður snarbrattan snjóskafl, svo niður snar- – Maríanna Friðjónsdóttir hefur unnið við við Kvikmyndaskóla Íslands, standa fyrir Mér datt í hug að Guð hefði verið að leika bratta brekku og þar á eftir duttum við inn í fjölmiðlun frá unglingsaldri. Fyrst hjá RUV, námskeiðum í samfélagsvefjafræðum hjá sér að því að leggja óreglulegar gangstéttir lygnan Hesteyrarfjörðinn, þar sem hvanna- síðar sem fyrsti framleiðslustjóri Stöðvar 2. Endurmenntun Háskólans, auk þess að vinna þarna uppi, kastað frekar til þess höndunum, stóðið er einmitt mannhæðar hátt. Á Hesteyri Þá sem framkvæmdastjóri Tv Danmark í ýmis ráðgjafastörf á sviði nýmiðlunar og því eggjagrjótið beindi í flestum tilvikum var mannmargt, loftslagið allt annað en uppi Danmörku þar sem hún bjó og starfaði í ríf- samfélagsmiðlunar fyrir fjölmörg fyrirtæki. hvössustu brúninni uppá við. Þessu stikluð- á brúnum og vespurnar alóðar í logni, sól- lega 14 ár. Þar datt hún inn í internet og ný- Maríanna stundar göngur daglega með um við á næstu sjö kílómetrana eða svo og skini og hita. Rigningin skilin eftir uppi við miðlun og hefur stundað þá miðla jafnhliða samverufélaganum Zorró. Er hamingjusam- ur meðeigandi gamallar tréskútu í Danmörku og er hugfangin af blómum og garðrækt.

Rekaviður og hvönn. Búið að vaða ána! Gamla höfnin í Flatey á Breiðafirði. Óli Þ. Guðbjartsson fyrrv. dómsmálaráðherra segir frá Ferð í Skáleyjar og Flatey Ég er einn þeirra Vestfirðinga sem fóru íslensku, allt eftir því að hverjum hann beindi alfarnir suður um tvítugt og er nú kominn máli sínu. Þarna fengum við t.a.m. að sjá nokkuð á áttræðisaldurinn. Lengst af þessum eldforna myllusteina sem töluðu til okkar á tíma hef ég þó reynt að sækja Vestfirði sínu hljóðlausa máli um harða lífsbaráttu heim, helst árlega. Það hefur verið mér eins fyrri tíðar, okkar sem síst grunaði að einungis konar endurnæring að líta þannig átthagana tveir mánuðir væru í næstu kreppu. við Arnarfjörð augum enda þótt tengsl við Ég fékk að sjá hvar Norðurbærinn hafði nána ættingja á þessum slóðum séu löngu staðið. Og þá flaug um hugann að Guðmund- horfin því þeir fluttu nefnilega flestir suður ur Jóhannesson langafi minn hafði hlaðið líka. þar bæ úr grjóti og torfi ekki löngu eftir að Móðir mín var hins vegar Breiðfirðingur, hann hóf þar búskap með langömmu minni, fædd í Svefneyjum, en móðir hennar var úr Steinunni Sveinbjarnardóttur. Annars kom Skáleyjum og raunar forfeður hennar einnig Guðmundur í Skáleyjar utan úr af í marga ættliði. Þess vegna hafði það verið nokkuð sérstöku tilefni. Þannig var að Svein- ætlun mín um langt skeið að fara út í eyjar björn Magnússon í Skáleyjum, faðir Stein- og komast þannig aðeins í snertingu við lífs- unnar, varð fyrir því slysi er hann var að vettvang löngu genginna forfeðra minna. Óli Þ. Guðbjartsson. beita öxi að höggva sig í hnéð og varð því En það var lengi vel ekki auðvelt að fá far um heim að íbúðarhúsinu, gönguleið sem rúmfastur um nokkurt skeið. Þá fékk hann um þessar slóðir því búseta var þarna smám trúlega hefur verið lögð og lagfærð í tíð Guðmund sem ráðsmann í Skáleyjar á meðan saman að leggjast af. þeirra seinustu Skáleyjabænda, Eysteins og hann var að jafna sig eftir slysið. Þetta var En svo var það sumarið 2008 að ég lét Jóhannesar Gíslasona. Björn sagði mjög upphafið að kynnum þeirra Guðmundar og loks drauminn rætast eftir að Björn Samúels- skilmerkilega frá kennileitum, sögu og bú- Steinunnar en þau gengu í hjónaband 2. son á Reykhólum hafði byrjað ferðir með skaparháttum, hvort sem var á ensku ellegar ágúst 1870 og bjuggu síðan allan sinn búskap farþega út í Skáleyjar og Flatey líka undir heitinu Eyjasigling. Við hjónin tókum því okkur ferð á hendur með honum ásamt tveimur börnum okkar, tengdasyni og tveim- ur barnabörnum. Þetta var 31. júlí í blíð- skaparveðri. Þegar við komum út að Stað á Reykjanesi, en Björn geymir bátinn við bryggjuna þar út frá þegar hann er í þessum ferðum, þá beið þar önnur fjölskylda, enskumælandi, og að auki frændi minn frá Bíldudal, augljóslega í sömu erindagerðum og ég. Síðan hófst ferðin út í Skáleyjar undir styrkri stjórn Björns og dóttur hans á mjög hraðskreiðum bátnum. Svolítill strekkingur var á móti sem ég taldi eðlilega innlögn að áliðnum degi. Öll aðstaða í bátnum var með ágætum og eftir um 20 mínútna keyrslu var lent við bryggjuna í Skáleyjum. Nokkur spölur er frá bryggjunni í Skáleyj- Höfnin í Skáleyjum. Á fullri ferð með strönd Flateyjar. í Skáleyjum. borð með kræsingum fyrir utan Ásgarð. Þar Ólínu Jónsdóttur frænku minni rétt andartak Ber hann heim að bústað mínum Þau eignuðust þrettán börn en einungis heilsuðum við upp á nokkra gestina sem við en hún er dóttursonardóttir Steinunnar í börnin, hjú og féð. sjö þeirra komust upp. Guðmundur lést um þekktum. Skáleyjum og er nú ein fárra íbúa Flateyjar. aldur fram 11. júlí 1893 en Steinunn hélt bú- Ég skaust aðeins í kirkjugarðinn í Flatey, Sjóferðin upp að Stað var ógleymanleg. Við vorum orðin frekar sein fyrir er í land skapnum áfram í Skáleyjum með börnum sem stendur fremur hátt á eynni. Þar kom ég Nú var lognkyrrð á Breiðafirði og fegurðin kom og máttum þakka fyrir að ná háttum í sínum og sendi eldri soninn, Sveinbjörn P. að leiði og bautasteini Steinunnar Svein- þannig að vart verður með orðum lýst. Bjarkalundi. Ég hafði því ekki tíma til að Guðmundsson, til búnaðarnáms í Ólafsdal í bjarnardóttur frá Skáleyjum. Á meðan ég Góður bátur var ómissandi við eyjabú- koma við hjá frænda mínum Hlyni Þór trausti þess að hann gæti síðan tekið við bú- staldraði þarna við varð mér litið í norðurátt. skapinn. Steinunn í Skáleyjum var sögð vel Magnússyni á Reykhólum, sem segist sjálfur inu í Skáleyjum að náminu loknu. En þegar Við mér blasti Klakkurinn og Ármannsfellið hagmælt. En eina vísan, sem ég hef heyrt vera blekbóndi við Breiðafjörð. Það bíður hann kom til baka eftir vel heppnað námið yfir Brjánslæk að sjá, spegilmynd af þeim eftir hana var einmitt um bát þeirra hjóna, betri tíma. En Hlynur Þór er líka rétt eins og hafði Steinunni verið gert ókleift að halda kennileitum sem ég ólst upp við heima á Draupni: ég dótturdóttursonur Steinunnar í Skáleyjum búskapnum áfram 1899 og fjölskyldan tvístr- Bíldudal en þá í suðurátt. Þannig er víst flest og raunar erum við systrasynir. aðist. Steinunn átti þó áfram heima í Skáleyj- afstætt í veröldinni. Draupnir undir dreglum fínum um til dauðadags 18. mars 1935, seinustu Á leiðinni niður á bryggju kom ég við hjá drafnar skundar beð. – Óli Þ. Guðbjartsson. árin í skjóli dóttur sinnar, Theódóru. Bræðurnir tveir úr barnahópi Steinunnar, Sveinbjörn Pétur, sem fyrr er getið, og Einar fluttu austur á Reyðarfjörð til móðurbróður síns sr. Jóhanns Lúthers prests á Hólmum. Einar átti ekki afturkvæmt í eyjarnar en hins vegar er af honum stór ættbogi fyrir austan. Sveinbjörn Pétur flutti eftir 35 ára dvöl fyrir austan aftur í eyjarnar og stundaði um skeið barnakennslu í Flatey fram yfir seinni stríðs- árin. Þá hóf hann um leið að rita Persónusögu Flateyjarhrepps og safna myndum af íbú- unum. Þetta verk hans varð síðar einn aðal- heimildastofninn að ritverkinu Eylendu þannig að Sveinbörn Pétur galt eyjasamfé- laginu ríkulega fósturlaunin. Hann lést 2. október 1955. Á meðan við gengum þarna um heimaeyna í Skáleyjum og nutum leiðsagnar Björns Samúelssonar fannst mér við feta í fótspor þessara löngu liðnu kynslóða. Því næst var ferðinni fram haldið út í Flatey. Þar nutum við prýðisveitinga á hótel- inu. Það var sólskin og hiti og greinilega gestkvæmt í eynni og meira að segja dúkað Gamla þorpið í Flatey er einstakt hérlendis. Minjasafnið á Hnjóti í Örlygshöfn Byggðasafn Vestur-Barðastrandarsýslu er Rauðasandshreppi eru gerð skil með sýn- á Hnjóti í Örlygshöfn á leiðinni út á Látra- ingu á munum tengdum björgunarafrekinu bjarg. Það er kennt við stofnanda þess, Egil við Látrabjarg, og heimildarmynd Óskars Ólafsson bónda á Hnjóti, sem af fádæma Gíslasonar um það er sýnd. Þá má sjá dugnaði og eljusemi safnaði gömlum munum frábærar myndir af bæjum á Rauðasandi, svo úr varð eitt af merkari byggðasöfnum málaðar á steina af Sigríði Guðbjartsdóttur á landsins. Safnið er afar fjölbreytt og þar er Láganúpi, dæmi um alþýðulist og merk mikið af munum tengdum sjósókn og hlunn- heimild um hvernig bæirnir litu út um 1940 indanytjum. Á fyrri árum byggðist lífsaf- og fyrr. Hlutir úr eigu Gísla á Uppsölum koma fólks ekki síður á því sem sjórinn gaf vekja verðskuldaða athygli, ásamt kirkju- en því sem fékkst af jarðarnytjum. Þá var munum og gömlum jólakortum, svo fátt eitt eggja- og fuglatekja mikilvæg í fæðuöflun- sé nefnt. inni og eru margir munir tengdir henni í Lækningum eru gerð góð skil í safninu og Úr Minjasafninu á Hnjóti. safninu. Myndir af gömlum handbrögðum hafa gömul lækningatól vakið athygli lækna- óskipta athygli, sér í lagi yngstu kynslóðar í verkefninu „Veisla að vestan“ og selur fyr- ásamt skýringarteikningum auka á skilning stéttarinnar sem hefur reyndar notað mynd safngesta sem alin er upp við GSM-síma og ir vikið vörur sem eru framleiddar í heima- gesta og gefa safninu sérstæðan blæ gamals úr safninu á Hnjóti til að kynna sig og sína þekkir ekki skífusíma. byggð. tíma og uppsetning sýningar í eldri álmu starfsemi. Kaffiterían býður upp á gómsætt meðlæti Enginn sem er á ferð um Vestfirði í sumar safnsins er í anda hefðbundinna byggðasafna. Gömul símstöð frá Patreksfirði vekur með kaffinu. Safnið er auk þess þátttakandi ætti að láta hjá líða að skoða safnið á Hnjóti. Nýtt gistiheimili á Broddanesi Nýtt gistiheimili hefur verið opnað á eigin sængurfatnað eða gist í svefnpoka- Broddanesi við mynni Kollafjarðar á Strönd- plássi, allt eftir óskum hvers og eins. Gestir um og starfar undir merkjum Farfugla á Ís- hafa aðgang að eldhúsi þar sem er góð að- landi. Gistiheimilið er í íbúð á efri hæð fyrr- staða og öll nauðsynleg áhöld. Sameiginleg um Broddanesskóla sem hefur nú fengið borðstofa og setustofa er þar sem hægt er að nýtt hlutverk. Húsið hefur verið lagfært bæði horfa á sjónvarp, kíkja í blöð og bækur eða að innan og utan svo hægt sé að taka á móti bara njóta útsýnisins. gestum. Náttúran á Broddanesi er mjög sérstök. Boðið er upp á gistingu í fimm tveggja Þar er fjölbreytt strandlengja, nes, vogar, manna herbergjum og einu eins manns her- eyjar, hólmar og sker. Dýralíf er að sama bergi. Tvö sameiginleg salerni eru í húsinu skapi einstakt. Við ströndina synda selir og ásamt sturtu. Hægt er að fá gistingu í upp- á svæðinu eru miklir möguleikar á sjá hinar búnu rúmi en einnig geta gestir komið með ýmsu tegundir fugla. Má þar nefna lunda,

Nýja gistiheimilið á Broddanesi – skólinn kominn með nýtt hlutverk. æðarfugl, kríu og teistu og svo mætti áfram maí til 15. september. Utan þess tíma er telja. Einnig er mikið fuglalíf á eyjum og hægt að hafa samband við rekstraraðila. skerjum við Broddanes og má því segja að Fyrir nánari upplýsingar eða pantanir er staðurinn sé paradís fyrir þá sem vilja kynna hægt að hafa samband í síma 618 1830 eða sér fugla og virða þá fyrir sér. á netfangið [email protected]. Gistiheimilið á Broddanesi er opið frá 1.

Fólk og selir á Hvítanesi. Selaskoðun á Hvítanesi Fjölmargir vegfarendur staldra við fyrir lítið borð þar sem fólk gat borðað nesti sitt, neðan túnið á Hvítanesi á leiðinni um Ísa- ásamt sjónaukum til að fólk gæti virt selina fjarðardjúp til að virða fyrir sér selina og betur fyrir sér. fuglana. Þarna heldur sig jafnan mikill fjöldi Mikil ánægja var með þessa framkvæmd sela sem eru ótrúlega spakir. og stefnt er að því að bæta þessa aðstöðu Ábúendur á Hvítanesi settu í fyrra upp frekar. Hjá okkur færðu meðal annars: Leikföng, gjafavöru, íslenskt/erlent prjóna- garn, prjóna, tölur, tvinna og margt fleira Við tökum vel á móti þér!

Hafnarstræti 6, Ísafirði, sími 456 3990

25 HótelHótel ára Djúpavík býður ykkur velkomin. Gisting, veitingar, gönguleiðir, bátaleiga og kajakleiga. Munið sögusýningu Djúpavíkur Sími 451 4037 • Fax 451 4035 Vefsíða: djupavik.is netfang: [email protected]