2 EfnisyfirlitContents

A H O A Circle of Men 95 Hádegisverður um miðjan ágúst 87 Óður til kvikmyndanna: Saga Á vegum tvíkynhneigðra 46 Hærra ég og þú 72 amerískrar kvikmyndagagnrýni 52 Að deyja sem karlmenni 76 Hamingjusamasta stúlka Ófræging 52 Aðdáendur kúrekasýningarinnar 45 Heimildamyndir - Flokkur 44 Önnur reikistjarna 59 Ætti ég virkilega? 30 Herramenn 92 Orð í sandinn 51 Ævintýraprinsessan 80 Himininn er að hrynja ... Óumbúin rúm 28 Allt á floti 37 en stjörnurnar fara þér vel 70 P Amadeus 99 Hljóðmyndir 1 93 Patrik 1,5 39 Ameríski geimfarinn 75 Hljóðmyndir 2 95 Persona Non Grata 53 Ammamma 95 Hrátt 57 R Andkristur 33 Hróarskelda 71 Ramirez 28 Angutit iloqqasut 95 Hundstönn 34 Rauða keppnin 53 Antoine 65 Hús fullnægjunnar 71 Rauði riddarinn 80 Árbúar 37 Hvar er strákurinn? 95 Ríki bróðirinn 54 Ást í heimsendingu 45 I S B Í briminu 93 Saman 62 Barna- og unglingamyndir Ískossinn 61 Sannleikurinn um kjötheiminn 58 Flokkur 78 Ísland erfðagreint 90 Sjónarrönd: Noregur - Flokkur 60 Barnastuttmyndir 80 Ísland í brennidepli - Flokkur 88 Sjónarrönd: Kanada - Flokkur 64 Betra líf 23 Íslensk alþýða 94 Skoðað í kistu Neils Young 96 Bjarnargreiði 38 Íslenskar stuttmyndir: Skrattinn á Fujifjalli 80 Björninn kemur 80 Fyrri skammtur 92 Slökkviliðsveislan 99 Blessun 38 Íslenskar stuttmyndir: Slóvenska stúlkan 40 Blygðunarlaust 33 Seinni skammtur 94 Sori í bráðinu 40 Börnin í eldinum 47 J Still swimming 93 Bráðna 69 Joao Pedro Rodrigues í brennidepli - Stingskötu-Sámur 75 Búrma VJ 46 Flokkur 76 Stolið: Manifestó rímixarans 67 Byltingarkonan Louise Michel 99 K Stormur 41 C Kæri Zachary: Stúlkan 29 Cory McAbee í brennidepli Bréf til sonar um föður hans 50 Stytting 83 Flokkur 74 Kandífloss 83 Sykurmoli 92 Kastljósið - Flokkur 32 T D Kelin 26 The Settlers 93 Dagdrykkja 23 Keppnismyndir - Flokkur 100 Tivasartoq unissanani 95 Dansandi skógur 57 Konur á rauðum sokkum 91 Töfravatn 80 Dauðadá 24 Krummafótur 92 Tónleikar 116 Dauðstúlka 83 L Tónlistarmyndir - Flokkur 68 Dauður snjór 61 La Pivellina 27 Trommudansari á flakki 95 Draugastelpan: Myndin 79 Laglína fyrir götuorgel 35 Tveir þræðir 29 Dulmögn Snæfellsjökuls 89 Looking for Grandma 95 Tvö á reki 77 E Lourdes 35 Týndur hundur 41 Eamon 24 M U Edie og Thea: Óralöng trúlofun 47 Málþing og ráðstefnur - Flokkur 104 Umoja: Þorpið þar sem karlar eru Efnispiltar 48 Masterclassar og umræður bannaðir 54 Ég drap mömmu 65 Flokkur 108 Uppklapp 42 Ég elska þig 92 Úr torfkofa á forsíðu Time 91 Ég nenni ekki að tala í dag 93 Mamma er hjá V Eistnaflug 2008 69 hárgreiðslumanninum 66 Vafningar 42 Epik Feil 94 Mamma veit hvað hún syngur 94 Viðburðir - Flokkur 110 Er ég nægilega svartur, Matur hf. 58 Villingur The 94 að þínu mati? 70 Max vandræðalegur 79 Vinnukonan 30 F Með augum Helga 95 Vitranir - Flokkur 22 Fæddur handalaus 49 Memphis Memphis 112 Vitringarnir þrír 43 Farseðill til Paradísar 48 Mennirnir á brúnni 27 Vofan 77 Fiskabúrið 34 Miðnæturbíó - Flokkur 82 Þ Fórnarlömb auðsins 49 Mig dreymir ekki þegar ég sef 93 Skjannabirta: Francesca 25 Miloš Forman í brennidepli 98 Þegar andi og efni mætast 66 Fyrir opnu hafi - Flokkur 36 Móðir Jörð 87 Þegar eplin rúlla 80 G Móðirin 51 Galopin augu 39 Myndir og matur - Flokkur 86 Garðastræti 25 N Gaukshreiðrið 99 Njálsgata 92 Gleymd 50 Norður 62 Grace 83 Nunaqarfimmiut 93 Nýr heimur - Flokkur 56 Lights, camera, action! As proud sponsors of Reykjavik's International Film Festival, we welcome you to our colourful city. Enjoy the show!

we fly to please Fíton/SÍA FI030311

www.icelandexpress.com 4 Upplýsingar Festival Information

Hvar, hvenær, hvernig? Where, when, how?

Miðasala og upplýsingar Ticket sale and information:

7 Athugið að hver mynd á hátíðar- Myndirnar eru ekki allar við Eymundsson dagskránni er yfirleitt sýnd hæfi barna og því er mikilvægt Austurstræti 18, 101 Reykjavík tvisvar eða þrisvar sinnum. Það að lesa sér vel til um hvað þær Opið frá 12 – 19 er því um að gera að tryggja sér fjalla. Athugið að allar myndir Sími: 540 2134 miða um leið og miðasala hefst. eru sýndar með annaðhvort Please note that the films are enskum texta eða ensku tali. Eymundsson bookstore normally screened two or three Note that all films are either Austurstræti 18, 101 Reykjavík times during the festival. We in English or with English Open from 12 – 19 strongly recommend securing subtitles. Some of them are not Tel: 540 2134 tickets as soon as they are on suitable for children. sale.

Miðaverð Ticket Prices

Stakir miðar Afsláttarkort Hátíðarpassi (8 miðar) gildir á allar myndir RIFF, ekki sérviðburði. Afsláttur á Réttir. fyrir nema og eldri Single ticket Discount card Festival pass borgara (8 tickets) to all screenings, not special for students and events. Discount at Réttir. senior citizens

1.000 kr. 6.500 kr. 8.000 kr. 6.800 kr.

Viðburðir Events

20. & 21. september 20. september Tónleikar Olivier Mellano. Eldað í anda myndar Concerts with Olivier Mellano. On the plate as in the movie. 2.000 kr. 4.000 kr.

21. september 22. september 6 Mánudagsmyndir - Með allt á hreinu bílabíó Kvikmyndakvöld leikstjóranna. á malarstæðum við Norræna húsið. Movie night with the directors. Drive In, in front of the University of 1.000 kr. Iceland, near the Nordic House. 24. september 1.000 kr. hver bíll per car. Tónleikar Jesse Hartman. Gildir á alla tónleika Rétta 24. september. Concerts with Jesse Hartman. Valid for all concerts of Réttir 24th September. 2.000 kr. Upplýsingar Festival Information 5

Sýningar fara fram á 1 Háskólabíó 3 Hafnarhúsið eftirtöldum stöðum: Hagatorgi, 107 Reykjavík Tryggvagata 17, 101 Reykjavík Þar eru einnig seldir miðar og Sími/Tel. 591 5145 Sími/Tel. 590 1200 upplýsingar veittar. 2 Norræna húsið 4 Hellubíó Screenings in following Sturlugötu 5, 101 Reykjavík Hellusundi cinemas: Sími/Tel. 551 7026 Hellusund 6a, 101 Reykjavík Tickets are sold there and Bíóbar verður opinn í kjallara information given. meðan á sýningum stendur / 5 Iðnó Film Bar open in the basement Vonarstræti 3, 101 Reykjavík while RIFF is screening Sími/Tel. 562 9700

Hótel Hotels Veitingastaðir Restaurants 17 La Primavera 10 Austur-Indíafjelagið 18 Osushi Hotel Plaza 11 Reykjavík Fish&Chips 19 Pósthúsið Hotel Arnarhvoll 12 Pisa 20 Dill restaurant Hotel Þingholt 13 Geysir Bistro & Bar 23 Þrír Frakkar 14 Maritime Tapas Barinn Staðir Venues Museum 8 Hjálpræðisherinn 15 Humarhúsið 21 Hitt húsið The 9 Hostel á Vesturgötu 16 Austur Old 22 Dómkirkjan Harbou ST r AU ÁNAN MÝ RA RG AT NÝ A LE Old NDU GA Harbour TA Area SVEGUR NE FRAM R ÍGUR ÁNAR VEST GA UR 11 Future TA G GEIR Concert ARST BÁRU AT SG A AT Hall GA A BORG TA RA ATA 9 ÖLDU Reykjavík ÆÐ GA ISG I BR TA Art ÆG ÆT 14 Main TR Museum YG Tourist GV ASTR 13Info AG ATA3 Taxi GARÐ 17 HAFNA TI 16 R SK SÆB TÚNGATA AUSTURSTR STRÆTI ÚL RÆ 7 AG RA ÆT UT I AT ALST Austur 21 A I National AÐ völlur T Park Theatre ATA RÆ R KIRK AG JU ST BANK LIND 8 ST GU LL RÆT 18 A HV Í ARGA I T ASTR ER T VA 19 A FISGA TA G RS esturbæjar PÓSTH. ÆT HOFS S 12 I I TA A ÓL AR P wimming VA 22 R LL KJ ÆT ool AP AG TI AT LÆ ÍGU A KL T A 15 SSTR RÆ 10 AT I Lauga SS A 5 LT ST N T HR AT FS ÆT vegur A City Taxi L R V INGB ÐURG RG Hall GÓ SU ÞINGHO N RA I ARST SK UT ARNA AÐ TJ R T ÓL HV

U S ER FISGA G A V UR EGUR ÖR TA VE

V BERG G A Ð LA

City ÁS U JU USTÍ GA AT ASTÍ VE Pond UF GR GU RK ET GUR KK TISG R

KI LA Í INSG AT Þ RA A FR F ÓÐ ÓR ÍGUR

National SG ST

Gallery A TA TA S of Iceland VI UR NS NJ Ó ÁLSG R IMEL TA AT A BA RK RSGA Hallgríms BERGÞ BI LDU BA kirkja ÓR 23 UGA 4 Church TA SÓLE A AT ATA AG RG YJ AG ÐA BR AR Sundhöllin AR NJ The Einar Swimming GA Jónsson Pool University TA Museum TA of Iceland

GA ÍGUR BERG SST UR Hljómskáli N EI Park ST UÐ R BARÓ S University HR AÐ ÍK SG of Iceland INGB ARST A UT Park LA TA RA RÆ RA UF 1 UT AB 6 ÁS TI V RR E GU NO R S

Nordic House Culture Center VATNSM ÝRAR VE GA 2 GUR ML TA A HR GA INGBRA R BSÍ 20 A Coach UT ARÐ Terminal NJ

H 6 Upplýsingar Festival Information

Hátíðarpassar Foreldrasýningar Barnapössun Festival Passes Parent Suitible Screenings Babysitting Hátíðarpassar eru einungis Foreldrar geta tekið börn RIFF býður upp á barnapössun seldir í Eymundsson, Austur- með á eftirfarandi sýningar. á tilteknum dögum. Klukkutími stræti, upplýsingamiðstöð RIFF. Barnavagnar leyfðir í sal. kostar 500 kr. Pössunin er í Festival Passes only sold in Guests are invited to bring their Norræna húsinu. RIFF Eymundsson bookstore, RIFF´s babies to the following three offers babysitting . One hour Information Center. screenings. Prams allowed. babysitting costs 500 ISK and is located in the Nordic House. Hellubío kl.13.00: Hátíðarbar 2009 Mánudagur Monday 21.09 Dagskrána í símann Festival Bar 2009 Blygðunarlaust Shameless The Program in your Phone Hátíðarbar er Pósthúsið Þriðjudagur Tuesday 22.09 Hægt er að nálgast dagskrá RIFF við Austurvöll. Afsláttur fyrir Vinnukonan The Maid í gsm-síma með því að hala niður handhafa hátíðarpassa. Miðvikudagur Wednesday 23.09 ókeypis forriti sem virkar í flesta Festival Bar at Pósthúsið by Aðdáendur kúrekasýningarinnar síma á mobileguide.is. Austurvöllur. Discount for Sweethearts of the Prison Rodeo Get the whole RIFF´s program Festival Pass holders. in your mobile phone by Sjá nánar á riff.is downloading Mobileguide, More on riff.is a free application from Þakkir mobileguide.is. Thanks Ágústa Hrund Steinarsdóttir • Anna Birna Björnsdóttir • Anna Garðarsdóttir • Anna Jonna Ármannsdóttir • Anna Hildur Hildibrandsdóttir • Anna Karlsdóttir • Anna Margrét Marinósdóttir • Anne Laurent • Ari Kristinsson • Árni Sveinsson • Ásgeir Bjarnason • Ásgeir H. Ingólfsson • Ásgrímur Sverrisson • Áslaug Jónsdóttir • Atli Bollason • Atli Freyr Einarsson • Atli Sigurjónsson • Auðunn Atlason • Auður Edda Jökulsdóttir • Bal Salman • Baltasar Kormákur • Björn Jóhannsson og starfsmenn Strikamerkis. • Björn Sigurðsson • Blaðamannafélag Íslands • Christian Juhl Lemche • Claude Chamberlan • Claudia Landsberger • Claudia Marchegiani • Courtney Noble • Dagur Kári Pétursson • Damien Detcheberry • Dominique Plédel Jónsson • Dóra Einarsdóttir • Dögg Mósesdóttir • Einar Hansen Tómasson • Einar Gústavsson • Eldar Ástþórsson • Elísabet Ronaldsdóttir • Emiliano Monaco • Eygló Björk Ólafsdóttir • Fabian Massah • Fjölskyldan í Málmsteypunni Hellu • Fríða Rún Þórðardóttir • Friðbjörn Pálsson • Friðrik Þór Friðriksson • George Tsourgiannis • Guðbjartur Hannesson • Guðjón Magnússon • Guðrún Helga Jónasdóttir • Hafþór Ingvarsson • Hákon Már Oddsson • Hanna Björk Valsdóttir • Hanne Palmquist • Háskóli Íslands • Helga Rakel Rafnsdóttir • Helga Stephenson • Hilmar Oddsson • Hisami Kuroiwa • Hjálpræðisherinn • Holland Films • Hólmfríður Garðarsdóttir • Hrafnhildur Gunnarsdóttir • Hrólfur Jónsson • Icesave • Ilmur Dögg Gísladóttir • Inga Einarsdóttir • Israel Film Fund • Istanbul Film • Jakob Hozak • Jane Victoria Appleton • Jenni Siitonen • Jón Ásbergsson • Jón Eiríkur Jóhannsson • Jón Gunnnar Borgþórsson • Jón Ólafsson • Jónína Margrét Hermannsdóttir • Jytte Jensen • Kamilla Ingibergsdóttir • Karl Blöndal • Kathleen M. Eagen • Katriel Schory • Katrín Anna Lund • Klaus Eder • Kristbjörg Ágústsdóttir • Kristófer Oliversson • Laufey Guðjónsdóttir • Lilja Hilmarsdóttir • Magnús Diðrik Baldursson • Magnús Þór Gylfason • Magyar Film Unio • Maiken Skvmöller• Margaret Corkery, Seamus Byrne • Margrét Jónasdóttir • Maria Helena Sarabia • María Reynisdóttir • Marinó Þorsteinsson • Markús H. Guðmundsson • Marteinn Sigurgeirsson • Martin Caraux • Martin Hermges • Martin Schweighofer • Matthias Muller Wieferig • Max Dager • Media Luna Films • Mihai Chirilov • Mirolyub Vuckovic • Miss Kittin • Mohammad Reza Khakpour • Montreal Festival du Nouveau Cinema • Norðnorðvestur • Norwegian Film Institute • Ólöf Ýrr Atladóttir • Ottó G. Borg • Páll Dungal • Patra Spanou • Per R. Landrö • Pétur Óli Gíslason • Ragnar Agnarsson • Ragnar Bragason • Rudolf Biermann • Sæunn Stefánsdóttir • Sara Kristófersdóttir • Serbian Film Centre • Sif Gunnarsdóttir • Sif Sigfúsdóttir • Signý Pálsdóttir • Sigtryggur Berg Sigmarsson • Sigurjón Sighvatsson • Sigurrós Hilmarsdóttir • Sigursteinn Másson • Snorri Þórisson • Sochi Kinotavr Festival • Soffía Karlsdóttir • Starfsfólk Center Hotels • Starfsfólk Eymundsson í Austurstræti • Starfsfólk leikskóla- og menntasviðs Reykjavíkurborgar • Starfsfólk Listasafns Reykjavíkur • Starfsfólk Mekka • Starfsfólk Norræna Hússins • Starfsfólk Reykjavík Hostel • Starfsfólk sendiráðs Bandaríkjanna • Starfsfólk sendiráðs Kanada • Stefán Ólafsson • Stefán Pétur Sólveigarson • Steindór Grétar Jónsson • Steinunn Hjartardóttir • Steinþór Einarsson • Steinþór Einarsson • Steinunn Halldórsdóttir • Stelpurnar hjá Nordisk Panorama • Stine Oppegaard • Svandís Svavarsdóttir • Svanhildur Konráðsdóttir • Thanassis Karathanos • Thanos Stavropoulos • The Austrian Film Comission • The Danish Film Institute • The Karlovy Vari Film Festival • The Swiss Film Centre • Þóra Kristín Ásgeirsdóttir • Þorleifur Örn Gunnarsson • Þorsteinn J. • Þórunn Inga Sigurðardóttir • Toronto International Film Festival • Umhverfisráðuneytið• Utanríkisráðuneytið • Valgerður Anna Jóhannsdóttir • Vilhjálmur Knudsen • Zinos Panagiotidis • Bakhjarlar Sponsors 7

Stoltir bakhjarlar Proud Sponsors

Með stuðningi With support

Sendiráð Austurríkis Sendiráð Hollands Sendiráð Tékklands Sendiráð Bandaríkjanna Sendiráð Noregs Sendiráð Kanada Dagskrána í símann Sendiráð Danmerkur Sendiráð Sviss The Program in your Phone Sendiráð Frakklands Sendiráð Svíþjóðar 8 Starfsfólk Staff

Verndari Patron Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands President of Iceland

Stjórnandi Dagskrárstjóri Heiðursformaður Festival Director Programming Director Chairman of the Festival Hrönn Marinósdóttir Dimitri Eipides Helga Stephenson

Björg Magnúsdóttir Kynningarmál PR Garðar Stefánsson Verkefnastjóri sérviðburða Special Event Coordinator Greipur Gíslason Framleiðandi Producer Gunnar Theodór Eggertsson Miðnæturbíó Midnight Program Hildur Maral Hamíðsdóttir Sérviðburðir Special Events Jón Agnar Ólason Kynningar- og markaðsmál PR - Marketing Laurent Jegu Staðahaldari Venue Coordinator Louise Hamilton Umsjón með upplýsingamiðstöð Information Center Coordinator Martiina Putnik Aðstoð Assistant Rebecca Moran Dagskrárumsjón og filmuflutningar Program- and Print Traffic Coordinator Dóra Einarsdóttir Aðstoð Assistant Sigrún Ólafsdóttir Umsjón með gestum Guest Coordinator Sigurður Kjartan Kristinsson Sérviðburðir Special Events Þóra Margrét Pálsdóttir Umsjón með sjálfboðaliðum Volunteer Coordinator

Stjórn kvikmyndagerðarmanna Board of filmmakers

Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri film director Dagur Kári kvikmyndaleikstjóri film director Elísabet Ronaldsdóttir klippari film editor Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndaleikstjóri film director Kristín Jóhannesdóttir kvikmyndaleikstjóri film director Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi film producer

Hönnun Art direction / Design: Hörður Kristbjörnsson • Hönnun Design: Jóhannes Kjartansson Ljósmyndir Photos: Þorleifur Örn Gunnarsson • Ritstjóri Editor: Þröstur Helgason Komdu á netpósthúsið www.postur.is

Finna sendingu Hér getur þú með einföldum hætti fundið út hvar sendingin þín er. Hægt er að finna sendingar jafnt innanlands sem utan.

Netsamtal við þjónustufulltrúa Netsamtal við þjónustufulltrúa er liður í aukinni þjónustu okkar. Þjónustufulltrúar liðsinna þér með ráðgjöf og veita þér upplýsingar um þjónustu Póstsins.

Breyta heimilisfangi Við áframsendum almennan bréfapóst fyrir þá sem eru að flytja, bæði innanlands og erlendis. Almennar sendingar sem eru stílaðar á gamla heimilisfangið eru þá sendar áfram á nýja heimilisfangið.

Biðpóstur í fríinu Við geymum almennar bréfasendingar fyrir þig meðan þú ert í fríi eða áframsendum til þín á umbeðið pósthús. HVÍTA HÚSIÐ / SÍA 10 Dagskrá Schedule

Fimmtudagur, 17. september Thursday, September 17th

• Staður bls. Venue pg.

13:00 Aðdáendur kúrekasýningarinnar • Hellubíó 45 Sweethearts of the Prison Rodeo

14:00 Týndur hundur / Ríki bróðirinn Lost Dog / Rich Brother • Hafnarhúsið 41/ 54

16:00 Garðastræti Parque Via • Norræna húsið 25 Ófræging Defamation • Hafnarhúsið 52 Sori í bráðinu Dirty Mind • Háskólabíó 3 40 16:40 Galopin augu Eyes Wide Open • Háskólabíó 2 39 17:20 Ameríski geimfarinn American Astronaut • Háskólabíó 1 75

18:00 Dauðadá Coma • Hellubíó 24 Matur hf. Food Inc. • Norræna húsið 58 Edie og Thea: Óralöng trúlofun • Hafnarhúsið 47 Edie & Thea: A Very Long Engagement Allt á floti Swimsuit Issue • Háskólabíó 3 37 Norður North • Háskólabíó 4 62 18:40 Stúlkan The Girl • Háskólabíó 2 29 19:20 Fiskabúrið Fish Tank • Háskólabíó 1 34

20:00 Draugastelpan: myndin Zombie Girl : The Movie • Norræna húsið 79 Grettir kabarett 2009 Grettir Cabaret 2009 • Norræna húsið Árbúar River People • Hafnarhúsið 37 Ég drap mömmu I Killed My Mother OPENING FILM • Háskólabíó 65 Ískossinn Icekiss • Háskólabíó 3 61 Önnur reikistjarna Another Planet • Háskólabíó 4 59 20:40 Blygðunarlaust Shameless • Háskólabíó 2 33 21:20 Vitringarnir þrír Three Wise Men • Háskólabíó 1 43

22:00 Sannleikurinn um kjötheiminn Meat The Truth • Norræna húsið 58 Dauður snjór Dead Snow • Háskólabíó 3 61 Tveir þræðir Two Lines • Háskólabíó 4 29 22:20 Farseðill til Paradísar Ticket to Paradise • Hellubíó 48 22:40 Ég drap mömmu I Killed My Mother • Háskólabíó 2 65 Dagskrá Schedule 11

Föstudagur, 18. september Friday, September 18th

• Staður bls. Venue pg.

13:00 Óður til kvikmyndanna: • Hellubíó 52 Saga amerískrar kvikmyndagagnrýni For the Love of Movies: The Story of American Film Criticism 14:00 Úr torfkofa á forsíðu Time • Hafnarhúsið 91 From Turf Cottage to the Cover of Time 16:00 Skjannabirta: Þegar andi og efni mætast Fierce Light • Norræna húsið 66 Á vegum tvíkynhneigðra Bi the Way • Hafnarhúsið 46 Fæddur handalaus Born Without • Háskólabíó 3 49 16:40 Týndur hundur / Stormur Lost Dog / Storm • Háskólabíó 2 41/41 17:00 Amadeus Amadeus • Háskólabíó 1 99 18:00 Ríki bróðirinn Rich Brother • Norræna húsið 54 Gleymd Oblivion • Hafnarhúsið 50 Orð í sandinn This Dust of Words • Hellubíó 51 Mamma er hjá hárgreiðslumanninum • Háskólabíó 3 66 Mommy is at the Hairdressers Hamingjusamasta stúlka í heimi • Háskólabíó 4 26 The Happiest Girl In the World 18:40 Antoine Antoine • Háskólabíó 2 65 19:00 Saman Together • Háskólabíó 1 62 20:00 Hrátt Crude • Norræna húsið 57 Börn í eldinum Children of the Pyre • Hafnarhúsið 47 Tvö á reki Two Drifters • Háskólabíó 3 77 Uppklapp Applause • Háskólabíó 4 42 Sundpartý Swimming Horror Party • Sundhöll Reykjavíkur 20:40 Íslenskar stuttmyndir 1 Icelandic Shorts Program 1 • Háskólabíó 2 92 21:00 Patrik 1,5 Patrik 1,5 • Háskólabíó 1 39 22:00 Móðir Jörð Terra Madre • Norræna húsið 87 Kelin Kelin • Háskólabíó 3 26 Miðnæturbíó Midnight Movies 2 • Háskólabíó 4 83 22:20 Vafningar Bandaged • Hellubíó 42 22:40 Slóvenska stúlkan Slovenian Girl • Háskólabíó 1 40 Stolið: Manifestó rímixarans • Háskólabíó 2 67 Rip: A Remix Manifesto 12 Dagskrá Schedule

Laugardagur, 19. september Saturday, September 19th

• Staður bls. Venue pg.

13:00 Dagdrykkja Daytime Drinking • Hellubíó 23 14:00 Móðirin The Mother • Norræna húsið 51 Óður til kvikmyndanna: Málþing um kvikmyndagagnrýni • Hafnarhúsið 52 For the Love of Movies: Seminar about film criticism Max vandræðalegur Max Embarrassing • Háskólabíó 1 79 Ég drap mömmu I Killed My Mother • Háskólabíó 2 65 Amadeus Amadeus • Háskólabíó 3 99 Mamma er hjá hárgreiðslumanninum • Háskólabíó 4 66 Mommy Is at the Hairdressers 16:00 Draugastelpan: myndin Zombie Girl: The Movie • Norræna húsið 79 Stormur Storm • Háskólabíó 4 41 Tveir þræðir Two Lines • Háskólabíó 3 29 Ískossinn Ice Kiss • Háskólabíó 1 61 Ísland erfðagreint Decoding Iceland • Háskólabíó 2 90 18:00 Ramirez Ramirez • Norræna húsið 28 Aðdáendur kúrekasýningarinnar • Hafnarhúsið 45 Sweethearts of the Prison Rodeo Á vegum tvíkynhneigðra Bi the Way • Hellubíó 46 Allt á floti Swimsuit Issue • Háskólabíó 1 37 Uppklapp Applause • Háskólabíó 3 42 Lourdes Lourdes • Háskólabíó 4 35 Persona non grata Persona Non Grata • Háskólabíó 2 53 20:00 Móðir Jörð Terra Madre • Norræna húsið 87 Ófræging Defamation • Hafnarhúsið 52 Dauður snjór Dead Snow • Háskólabíó 1 61 Vofan Phantom • Háskólabíó 3 77 Óumbúin rúm Unmade Beds • Háskólabíó 4 28 Íslenskar stuttmyndir 2 Icelandic Shorts Program 2 • Háskólabíó 2 94 22:00 Hrátt Crude • Norræna húsið 57 Norður North • Háskólabíó 1 62 Slóvenska stúlkan Slovenian Girl • Háskólabíó 3 40 Lourdes Lourdes • Háskólabíó 4 35 22:20 Efnispiltar Prodigal Sons • Hellubíó 48 Er ég nægilega svartur, að þínu mati? • Háskólabíó 2 70 Am I Black Enough For You? 00:00 Miðnæturbíó Midnight Movies 1 • Háskólabíó 1 83 Dagskrá Schedule 13

Sunnudagur, 20. september Sunday, September 20th

• Staður bls. Venue pg.

13:00 Á vegum tvíkynhneigðra Bi the Way • Hellubíó 46 14:00 Efnispiltar Prodigal Sons • Norræna húsið 48 Óður til kvikmyndanna: Saga amerískrar • Hafnarhúsið 52 kvikmyndagagnrýni For the Love of Cinema: American... Fiskabúrið Fish Tank • Háskólabíó 1 34 Stúlkan The Girl • Háskólabíó 2 29 Allt á floti Swimsuit Issue • Háskólabíó 3 37 Max vandræðalegur Max Embarrassing • Háskólabíó 4 79 16:00 Rana Gala • Iðnó 95 Dansandi skógur The Dancing Forest • Norræna húsið 57 Barnastuttmyndir Children’s Shorts Program • Hafnarhúsið 80 Önnur reikistjarna Another Planet • Háskólabíó 1 59 Dauðadá Coma • Háskólabíó 2 24 Francesca Francesca • Háskólabíó 3 25 Max vandræðalegur Max Embarrassing • Háskólabíó 4 79 18:00 Olivier Mellano tónleikar Olivier Mellano Music Event • Iðnó Hádegisverður um miðjan ágúst Mid-August Lunch • Norræna húsið 87 Eldað í anda myndar On the Plate as in the Movie • Norræna húsið Búrma VJ Burma VJ • Hafnarhúsið 46 Edie og Thea: Óralöng trúlofun • Hellubíó 47 Edie & Thea: A Very Long Engagement Betra líf Better Things • Háskólabíó 1 23 Byltingarkonan, Louis Michel The Rebel: Louise Michel • Háskólabíó 2 89 Tveir þræðir Two Lines • Háskólabíó 3 29 Tvö á reki Two Drifters • Háskólabíó 4 77 20:00 Frá torfkofa á forsíðu Time From the Turf Cottage to... • Iðnó 91 Hádegisverður um miðjan ágúst Mid-August Lunch • Norræna húsið 87 Fórnarlömb auðsins Victims of Our Riches • Hafnarhúsið 49 Gaukshreiðrið One Flew Over the Cuckoos Nest • Háskólabíó 1 99 Konur í rauðum sokkum Women In Red Socks • Háskólabíó 2 91 Óumbúin rúm Unmade Beds • Háskólabíó 3 28 Uppklapp Applause • Háskólabíó 4 42 22:00 Kæri Zachary Dear Zachary • Iðnó 50 Matur hf. Food Inc. • Norræna húsið 58 Hamingjusamasta stúlka í heimi • Háskólabíó 1 26 The Happiest Girl In the World Vofan Phantom • Háskólabíó 2 77 Ameríski geimfarinn American Astronaut • Háskólabíó 3 75 Dauður snjór Dead Snow • Háskólabíó 4 61 22:20 Rauða keppnin Red Race • Hellubíó 53 14 Dagskrá Schedule

Mánudagur, 21. september Monday, September 21st

• Staður bls. Venue pg.

13:00 Blygðunarlaust Shameless • Hellubíó 33 14:00 Barnastuttmyndir Children’s Shorts Program • Norræna húsið 80 Ófræging Defamation • Hafnarhúsið 52 16:00 Orð í sandinn This Dust of Words • Iðnó 51 Garðastræti Parque Via • Norræna húsið 25 Fórnarlömb auðsins Victims of Our Riches • Hafnarhúsið 49 Kelin Kelin • Háskólabíó 3 26 16:40 Galopin augu Eyes Wide Open • Háskólabíó 2 39 17:00 Vafningar Bandaged • Háskólabíó 1 42 17:15 Er ég nægilega svartur, að þínu mati? • Háskólabíó 4 70 Am I Black Enough for You? 18:00 Hádegisverður um miðjan ágúst Mid-August Lunch • Norræna húsið 87 Farseðill til paradísar Ticket to Paradise / Love on Delivery • Hafnarhúsið 48 Konur í rauðum sokkum / Umoja • Hellubíó 91 Woman in Red Socks / Umoja Mamma er hjá hárgreiðslumanninum • Háskólabíó 3 66 Mommy Is At the Hairdresser Allt á floti Swimsuit Issue • Háskólabíó 4 37 18:40 Efnispiltar Prodigal Sons • Háskólabíó 2 48 19:00 Amadeus Amadeus • Háskólabíó 1 99 20:00 Mánudagsmyndir Home Movies At Icelandic Directors Olivier Mellano tónleikar Olivier Mellano Music Event • Iðnó Dansandi skógur The Dancing Forest • Norræna húsið 57 Árbúar River People • Hafnarhúsið 37 Að deyja sem karlmenni To Die Like a Man • Háskólabíó 3 76 Vitringarnir þrír Three Wise Men • Háskólabíó 4 43 20:40 Stingskötu-Sámur Stingray Sam • Háskólabíó 2 75 21:00 Lourdes Lourdes • Háskólabíó 1 35 22:00 Hróarskelda Roskilde • Iðnó 71 Persona non grata Persona Non Grata • Norræna húsið 53 Saman Together • Háskólabíó 3 62 Betra líf Better Things • Háskólabíó 4 23 22:20 Á vegum tvíkynhneigðra Bi the Way • Hellubíó 46 22:40 Ískossinn Ice Kiss • Háskólabíó 1 61 Íslenskar stuttmyndir 1 Icelandic Shorts Program 1 • Háskólabíó 2 92 Dagskrá Schedule 15

Þriðjudagur, 22. september Tuesday, September 22nd

• Staður bls. Venue pg.

13:00 Vinnukonan The Maid • Hellubíó 30 14:00 Barnastuttmyndir Children’s Shorts Program • Norræna húsið 80 Íslenskar stuttmyndir 1 Icelandic Shorts Program 1 • Hafnarhúsið 92 16:00 Byltingarkonan, Louise Michel The Rebel, Louise Michel • Iðnó 89 Sannleikurinn um kjötheiminn Meat the Truth • Norræna húsið 58 Ríki bróðirinn Rich Brother • Hafnarhúsið 54 Bjarnargreiði Help Gone Mad • Háskólabíó 3 38 16:40 Ég drap mömmu I Killed My Mother • Háskólabíó 2 65 17:00 Eamon Eamon • Háskólabíó 1 24 18:00 Kæri Zachary Dear Zachary • Iðnó 50 Dansandi skógur The Dancing Forest • Norræna húsið 57 Gleymd Oblivion • Hafnarhúsið 50 Antoine Antoine • Hellubíó 65 Óumbúin rúm Unmade Beds • Háskólabíó 3 28 Ætti ég virkilega? Should I Really Do It? • Háskólabíó 4 30 18:40 Slökkviliðsveislan Firemen’s Ball • Háskólabíó 2 99 19:00 Vofan Phantom • Háskólabíó 1 77 20:00 Stolið: Manifestó rímixarans Rip: Remix Manifesto • Iðnó 67 Hádegisverður um miðjan ágúst Mid-August Lunch • Norræna húsið 87 Börnin í eldinum Children of the Pyre • Hafnarhúsið 47 Blessun The Blessing • Háskólabíó 3 38 Fæddur handalaus Born Without • Háskólabíó 4 49 20:40 Bráðna / Dulmögn Snæfellsjökuls • Háskólabíó 2 69 / 89 Melt / Mysteries of Snæfellsjökull 21:00 Ameríski geimfarinn American Astronaut • Háskólabíó 1 75 Bílabíó - Með allt á hreinu A Comedy Drive-In Extravaganza 22:00 Tónlistarstuttmyndir SoS Shorts Program • Iðnó Skjannabirta: Þegar andi og efni mætast Fierce Light • Norræna húsið 66 Önnur reikistjarna Another Planet • Háskólabíó 3 59 Mennirnir á brúnni Men on the Bridge • Háskólabíó 4 27 22:20 Aðdáendur kúrekasýningarinnar • Hellubíó 45 Sweethearts of the Prison Rodeo 22:40 Sori í bráðinu Dirty Mind • Háskólabíó 1 40 Galopin augu Eyes Wide Open • Háskólabíó 2 39 16 Dagskrá Schedule

Miðvikudagur, 23. september Wednesday, September 23rd

• Staður bls. Venue pg.

13:00 Aðdáendur kúrekasýningarinnar • Hellubíó 45 Sweethearts of the Prison Rodeo 14:00 Barnastuttmyndir Children’s Shorts Program • Norræna húsið 80 Íslenskar stuttmyndir 2 Icelandic Shorts 2 • Hafnarhúsið 94 16:00 Bráðna / Dulmögn Snæfellsjökuls • Iðnó 69 / 89 Melt / Mysteries Of Snæfellsjökull Draugastelpan: Myndin Zombie Girl: The Movie • Norræna húsið 83 Efnispiltar Prodigal Sons • Hafnarhúsið 48 Lourdes Lourdes • Háskólabíó 3 35 16:40 Hundstönn Dogtooth • Háskólabíó 2 34 17:20 Saman Together • Háskólabíó 1 62 18:00 Hróarskelda Roskilde • Iðnó 71 Hrátt Crude • Norræna húsið 57 Vinnukonan The Maid • Hafnarhúsið 30 Edie og Thea: Óralöng trúlofun • Hellubíó 47 Edie & Thea: A Very Long Engagement Bjarnargreiði Help Gone Mad • Háskólabíó 3 38 Kelin Kelin • Háskólabíó 4 26 18:40 Ramirez Ramirez • Háskólabíó 2 28 19:20 Eamon Eamon • Háskólabíó 1 24 20:00 Orð í sandinn This Dust of Words • Iðnó 51 Persona non grata Persona Non Grata • Norræna húsið 53 Óður til kvikmyndanna: Saga amerískrar ... • Hafnarhúsið 52 For the Love of Movies: The Story of American... Gaukshreiðrið One Flew Over the Cuckoos Nest • Háskólabíó 99 Laglína fyrir götuorgel Melody for a Street Organ • Háskólabíó 3 35 Betra líf Better Things • Háskólabíó 4 23 20:40 Slökkviliðsveislan Firemen’s Ball • Háskólabíó 2 99 21:20 Að deyja sem karlmenni To Die Like a Man • Háskólabíó 1 76 22:00 Ísland erfðagreint Decoding Iceland • Iðnó 90 Búrma VJ Burma Vj • Norræna húsið 46 Patrik 1,5 Patrik 1,5 • Háskólabíó 3 39 Blessun The Blessing • Háskólabíó 4 38 22:20 Móðirin The Mother • Hellubíó 51 22:40 Hús fullnægjunnar House of Satisfaction • Háskólabíó 2 71 Dagskrá Schedule 17

Fimmtudagur, 24. september Thursday, September 24th

• Staður bls. Venue pg.

13:00 Dauðadá Coma • Hellubíó 24 14:00 Barnastuttmyndir Children’s Shorts Program • Norræna húsið 80 16:00 Móðir Jörð Terra Madre • Norræna húsið 87 Laglína fyrir götuorgel Melody for a Street Organ • Háskólabíó 3 35 16:40 Árbúar River People • Háskólabíó 2 37 17:20 Slóvenska stúlkan Slovenian Girl • Háskólabíó 1 40 18:00 Búrma VJ Burma VJ • Norræna húsið 46 Efnispiltar Prodigal Sons • Hellubíó 48 La Pivellina La Pivellina • Háskólabíó 3 27 Fæddur handalaus Born Without • Háskólabíó 4 49 18:40 Edie og Thea: Óralöng trúlofun • Háskólabíó 2 47 Edie & Thea: A Very Long Engagement 19:20 Tvö á reki Two Drifters • Háskólabíó 1 77 20:00 Ramirez Ramirez • Norræna húsið 28 Eamon Eamon • Háskólabíó 3 24 Hamingjusamasta stúlka í heimi • Háskólabíó 4 26 The Happiest Girl in the World 20:40 Hús fullnægjunnar House of Satisfaction • Háskólabíó 2 71 21:00 Tónleikar með Jesse Hartman Jesse Hartman Concert • Batteríið 21:20 Hundstönn Dogtooth • Háskólabíó 1 34 22:00 Hádegisverður um miðjan ágúst Mid-August Lunch • Norræna húsið 87 The Rocky Horror Picture Show • Háskólabíó 3 Stingskötu-Sámur Stingray Sam • Háskólabíó 4 75 22:20 Galopin augu Eyes Wide Open • Hellubíó 39 22:40 Íslenskar stuttmyndir 2 Icelandic Shorts 2 • Háskólabíó 2 94 18 Dagskrá Schedule

Föstudagur, 25. september Friday, September 25th

• Staður bls. Venue pg.

12:00 Málþing um kvikmyndina Umoja: Þorpið þar sem • Norræna húsið karlar eru bannaðir Panel about the Film Umoja 12:15 Leiðsögn: Rammar úr Börnum náttúrunnar og Andkristi • Hafnarhúsið Guided Tour: Revisited Frames, Children of Nature vs. Antichrist 13:00 Aðdáendur kúrekasýningarinnar • Hellubíó 45 Sweethearts of the Prison Rodeo 14:00 Barnastuttmyndir Children’s Shorts Program • Norræna húsið 80 16:00 Konur í rauðum sokkum / Umoja • Iðnó 91 The Women in Red Socks / Umoja Mínus 25 Minus 25 / Kids Mamma er hjá hárgreiðslumanninum • Háskólabíó 3 66 Mommy Is at the Hairdresser 16:40 Dagdrykkja Daytime Drinking • Háskólabíó 2 23 17:00 Bjarnargreiði Help Gone Mad • Háskólabíó 1 38 18:00 Bráðna / Dulmögn Snæfellsjökuls • Iðnó 69 / 89 Melt / Mysteries Of Snæfellsjökull Rauða keppnin Red Race • Norræna húsið 53 Kvikmyndasmiðjan Talent Lab • Hellubíó La Pivellina La Pivellina • Háskólabíó 3 27 Francesca Francesca • Háskólabíó 4 25 18:40 Tónlistarstuttmyndir SoS Shorts Program • Háskólabíó 2 19:00 Norður North • Háskólabíó 1 62 20:00 Garðastræti Parque Via • Iðnó 25 Hádegisverður um miðjan ágúst Mid-August Lunch • Norræna húsið 87 Betra líf Better Things • Háskólabíó 3 23 Laglína fyrir götuorgel Melody For a Street Organ • Háskólabíó 4 35 20:40 Ég drap mömmu I Killed My Mother • Háskólabíó 2 65 21:00 Andkristur Antichrist • Háskólabíó 1 33 22:00 Dauðadá Coma • Iðnó 24 Sannleikurinn um kjötheiminn Meat the Truth • Norræna húsið 58 Fiskabúrið Fish Tank • Háskólabíó 3 34 Miðnæturbíó Midnight Movies 1 • Háskólabíó 4 83 22:20 Hús fullnægjunnar House of Satisfaction • Hellubíó 71 22:40 Dauður snjór Dead Snow • Háskólabíó 1 61 22:40 Vafningar Bandaged • Háskólabíó 2 42 Dagskrá Schedule 19

Laugardagur, 26. september Saturday, September 26th

• Staður bls. Venue pg.

13:00 Móðirin The Mother • Hellubíó 51 14:00 Mínus 25 Minus 25 • Hafnarhúsið Max vandræðalegur Max Embarrassing • Háskólabíó 1 79 Galopin augu Eyes Wide Open • Háskólabíó 2 39 Norður North • Háskólabíó 3 62 Eamon Eamon • Háskólabíó 4 24 16:00 Rauða keppnin The Red Race • Iðnó 53 Draugastelpan: Myndin Zombie Girl: The Movie • Norræna húsið 83 Gleymd Oblivion • Hafnarhúsið 50 Francesca Francesca • Háskólabíó 1 25 Umoja Umoja • Háskólabíó 2 54 Fiskabúrið Fish Tank • Háskólabíó 3 34 Óumbúin rúm Unmade Beds • Háskólabíó 4 28 18:00 Antoine Antoine • Iðnó 65 Orð í sandinn This Dust of Words • Norræna húsið 51 Kvikmyndasmiðjan Talent Lab • Hafnarhúsið Tónlistarstuttmyndir SoS Shorts Program • Hellubíó Ætti ég virkilega? Should I Really Do It? • Háskólabíó 1 30 Er ég nægilega svartur, að þínu mati? 70 Am I Black Enough for You? • Háskólabíó 2 Mennirnir á brúnni Men on the Bridge • Háskólabíó 3 27 Blessun The Blessing • Háskólabíó 4 38 20:00 Fórnarlömb auðsins Victims of Our Riches • Iðnó 49 Móðir Jörð Terra Madre • Norræna húsið 87 Farseðill til paradísar / Ást í heimsendingu • Hafnarhúsið 48 / 45 Ticket to Paradise / Love on Delivery Blygðunarlaust Shameless • Háskólabíó 1 33 Skoðað í kistu Neils Young Niel Young Trunk Show • Háskólabíó 2 96 Stingskötu-Sámur Stingray Sam • Háskólabíó 3 75 La Pivellina La Pivellina • Háskólabíó 4 27 Hvalapartý Whale Watching Party • Elding 22:00 Dagdrykkja Daytime Drinking • Iðnó 23 Vinnukonan The Maid • Norræna húsið 30 Ameríski geimfarinn American Astronaut • Háskólabíó 1 75 Týndur hundur / Stormur Lost Dog / Storm • Háskólabíó 2 41 / 41 Hundstönn Dogtooth • Háskólabíó 3 34 Að deyja sem karlmenni To Die Like a Man • Háskólabíó 4 76 22:20 Kæri Zachary Dear Zachary • Hellubíó 50 00:00 Miðnæturbíó Midnight Movies 2 • Háskólabíó 1&4 83 20 Dagskrá Schedule

Sunnudagur, 27. september Sunday, September 27th

• Staður bls. Venue pg.

13:00 Hróarskelda Roskilde • Hellubíó 71 14:00 Matur hf. Food Inc. • Norræna húsið 58 Byltingarstúlkan, Louise Michel The Rebel, Louise Michel • Hafnarhúsið 89 Ætti ég virkilega? Should I Really Do It? • Háskólabíó 1 30 Stúlkan The Girl • Háskólabíó 2 29 Stormur Storm • Háskólabíó 3 41 Patrik 1,5 Patrik 1,5 • Háskólabíó 4 39 16:00 Ísland erfðagreint Decoding Iceland • Norræna húsið 90 Draugastelpan: Myndin Zombie Girl: The Movie • Hafnarhúsið 83 Vitringarnir þrír Three Wise Men • Háskólabíó 1 43 Blygðunarlaust Shameless • Háskólabíó 2 33 Stingskötu-Sámur Stingray Sam • Háskólabíó 3 75 Sori í bráðinu Dirty Mind • Háskólabíó 4 40 18:00 Stolið: Manifestó rímixarans Rip: A Remix Manifesto • Háskólabíó 2 67 20:00 Skoðað í kistu Neils Young Neil Young Trunk Show • Háskólabíó 1 96

22

Í flokknum Vitranir tefla nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri mynd. Leikstjórarnir hafa undantekningarlítið talsverða reynslu af kvikmyndagerð þótt þeir séu að stíga sín fyrstu skref í leikstjórn mynda í fullri lengd. Í þessum hópi eru leikstjórar sem munu móta sýn nýrrar aldar á kvikmyndlistina. Myndir þeirra eru líklegar til að ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð, færa út mörkin, víkka sjóndeildarhring áhorfenda. Þetta er án efa sá flokkur mynda á RIFF sem vekur mesta eftirvæntingu. Hér vitrast áhorfendum það ferskasta í alþjóðlegri kvikmyndagerð. Up-and-coming directors present their first or second film in New Visions. They all know their way around the world of films, some even have years of experience, but now they are entering the big stage. Amongst them are directors who will mould 21st-century cinema. It is probable that their work will challenge conventions, extend the boundaries, widen the horizon. New Visions is not only a chance to see the beginning of a long career, it is also the easiest way to witness what is going on in film today.

Betra líf...... Better Things...... (UK) Dagdrykkja. Daytime Drinking...... (KOR) Dauðadá...... Coma. (AUT) Eamon...... Eamon...... (IRE) Francesca ...... Francesca ...... (ROM) Garðastræti . Parque Via...... (MEX) Hamingjusamasta stúlka í heimi . The Happiest Girl In The World. (ROM) Kelin ...... Kelin ...... (TUR) La Pivellina ...... La Pivellina ...... (AUT) Mennirnir á brúnni . Men On The Bridge ...... (TUR) Óumbúin rúm...... Unmade Beds. (UK) Ramirez...... Ramirez...... (ESP) Stúlkan ...... The Girl. (SWE) Tveir þræðir...... Two Lines...... (TUR) Vinnukonan...... The Maid...... (CHI) Ætti ég virkilega?. Should I Really Do It?...... (TUR) Vitranir New Visions 23

Í Betra lífi fer mörgum sögum fram. Þær lýsa daglegu lífi Betra líf í enskum smábæ. Fylgst er með samböndum nokkurra íbúa. Einn góðan veðurdag fer fram jarðarför í bænum Better Things sem á eftir að hafa slæmar afleiðingar í för með sér fyrir suma bæjarbúa. Better Things is a multi-narrative drama depicting everyday life in small town England. We follow several characters dealing in their own particular way with their Duane Hopkins relationships. As day dawns in the Cotswolds, a funeral (UK) 2008 is taking place that will have bitter repercussions for 93 min, 35 mm some of the community.

20.9...... Háskólabíó 1 . 18:00 21.9. Háskólabíó 4 . 22:00 23.9...... Háskólabíó 4 . 20:00 25.9...... Háskólabíó 3 . 20:00

Í þessari mögnuðu frumraun Noh Young-seok, sem er Dagdrykkja allt í senn handritshöfundur, leikstjóri, framleiðandi, klippari og höfundur tónlistar, er sagt frá nýútskrifuðum Daytime Drinking háskólastúdent, Hyuk-jin, sem kærastan hefur yfirgefið. Vinir hans bjóða honum í glas og telja hann Naj sul á að koma með sér í ferð út á land til þess að gleyma kærustunni. Því miður mætir enginn í ferðina nema Hyuk-jin. Einn og óviss leggur hann samt af stað í ferð Noh Young-seok þar sem hver óvænt og bráðfyndin uppákoman rekur (ROK) 2008 aðra. Og eitt er víst að það er alltaf tími til þess að fá 116 min, DigiBeta sér einn. Á endanum situr Hyuk-jin uppi með gríðarlega þynnku, veskislaus, símalaus, buxnalaus og verður að finna einhverja leið til þess að komast aftur heim til Seúl. In this untamed debut feature, writer-director- producer-editor-composer Noh Young-seok tells the story of Hyuk-jin, who has just been dumped by his girlfriend. Over rounds of drinks, a group of friends talk him into joining them for a trip to the countryside to console his broken heart. Unfortunately, he’s the only one who shows up on the trip. Alone and unsure, he sets out on an odd road trip, and a series of strange NORÐURLANDAFRUMSÝNING but hilarious encounters follows. One thing remains NORDIC PREMIERE constant, there’s always time for another round of 19.9...... Hellubíó. 13:00 drinks. Nursing a great hang-over and left without his 25.9...... Háskólabíó 2 . 16:40 wallet, phone, or pants, Hyuk-jin must find a way to get 26.9...... Iðnó . 22:00 back home to Seoul. 24 Vitranir New Visions

Í keppni Hans býr í litlum bæ nálægt Vín í Austurríki. Hann er Dauðadá In competition leigubílstjóri, kvæntur og á einn son. Hann á líka eitt Coma leyndarmál. Og það mun leggja fjölskylduna í rúst. Hann getur aðeins leitað til einnar manneskju, konu úr Koma fortíðinni. Dauðadá byrjar á því að veita áhorfendum innsýn í venjulegt, borgaralegt líf. Það er uppistand hjá fjölskyldunni við að undirbúa afmæli. Gestirnir koma Ludwig Wüst of snemma. Veislan hefst. Allir koma, nema fimmtugt (AUT) 2009 afmælisbarnið. Hann skildi bílinn eftir í vegarkanti og 81 min, HDCAM gekk í gegnum skóglendi sem breiðir úr sér á skjánum eins og málverk. Þegar hann kemur loks heim er allt búið þannig að hann fer – til að bjarga því sem bjargað verður. Hans lives in a small one-horse-town near Vienna. Taxi driver, husband and father to one son, Hans has a secret. It will tear his family apart. There’s only one person he can return to: a woman from the past. At first, Coma portrays a petty bourgeois life: family stress during the preparation of a 50th birthday, the guests arriving too early, the party starting. Only the birthday man doesn’t show up. He has left his car and is strolling through the forests, which appear on the screen like NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE a richly-coloured painting. When he eventually comes back home it’s all over, so he leaves. To save what’s left. 17.9 . Hellubíó. 18:00 20.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 16:00 24.9...... Hellubíó. 13:00 25.9...... Iðnó . 22:00

Í keppni Eamon litli vill enn sofa upp í hjá mömmu sinni, Grace. Eamon In competition Fósturfaðir hans, Daniel, er ekki hrifinn. Hann er Eamon pirraður yfir áhugaleysi Grace og finnst hann afskiptur. Eamon baðar sig í umhyggju móður sinnar en þessi sæla fær skjótan endi þegar fjölskyldan þarf að verja skólafríi drengsins á stormasamri strönd Írlands. Þar baðar Grace sig í sólinni með brúnan, stæltan Margaret Corkery brimbrettastrák fyrir augunum. Smátt og smátt fara (IRE) 2009 hennar eigin strákar að flækjast fyrir. Sögu þessarra 86 min, 35mm þriggja ólíku einstaklinga vindur hægt fram. Leikstjórinn færir athyglina átakalaust frá einni persónu til annarrar en myndinni lýkur á því að Eamon tekur til sinna ráða með óvæntum afleiðingum. Little Eamon still loves sleeping in bed with his mother Grace, something Grace’s boyfriend Daniel doesn’t much appreciate. He feels left out and frustrated by Grace’s lack of interest. Eamon basks in his mother’s favour, which abruptly ends when the family is forced to spend a week of Eamon’s school vacation at the rugged Irish coast. There, Grace spends whole days on the beach basking in the sun, ogling a tanned and muscular surfer and feeling that her boys are just in the NORÐURLANDAFRUMSÝNING way. This story of three disparate characters unfolds at NORDIC PREMIERE an unhurried tempo. The director gradually shifts the 22.9...... Háskólabíó 1 . 17:00 focus from Grace to Daniel and finally to young Eamon, 24.9...... Háskólabíó 3 . 20:00 whose unexpected gesture ends the film. 26.9...... Háskólabíó 4 . 14:00 Vitranir New Visions 25

Francesca er ungur leikskólakennari í Búkarest sem Í keppni Francesca In competition dreymir um að flytja til Ítalíu. Til þess að uppfylla drauminn um betra líf í nýju landi er hún tilbúin til að Francesca horfast í augu við efasemdir og áhyggjur sem vakna. Mita, kærastinn hennar, ætlar að hitta hana á Ítalíu um leið og hann hefur lokið skyldum sínum heima fyrir. En þegar ógæfa dynur yfir koma ýmsir sársaukafullir hlutir upp á yfirborðið og forgangsröðin breytist. Það er Bobby Paunescu Monica Birladeanu sem leikur Fransescu, en gestir RIFF (ROM) 2009 gætu kannast við hana sem hjúkrunarkonuna í Dauða 94 min, 35mm Hr. Lazaraescu, fyrstu sigurmyndar keppnisflokks hátíðarinnar, Uppgötvunar ársins, árið 2005. Francesca is a young kindergarten teacher from , who is eager to emigrate to Italy. Looking for a better life, Francesca is ready to face any obstacles, even the doubts and worries of people close to her. The plan is that her boyfriend, Mita, should join her in Italy as soon as he finishes some business he’s involved in. But then things take an unfortunate turn, painful truths come to light and priorities change. Francesca is played by Monica Birladeanu, who many will recall as the nurse in The Death of Mr. Lazarescu, which won the main prize NORÐURLANDAFRUMSÝNING at RIFF in 2005. NORDIC PREMIERE

20.9...... Háskólabíó 3 . 16:00 25.9...... Háskólabíó 4 . 18:00 26.9...... Háskólabíó 1 (Q&A). . . . 16:00

Beto er fyrrum þjónn og nú gæslumaður glæsivillu í Í keppni Garðastræti In competition Mexíkóborg sem hefur staðið auð um árabil. Einveran tryggir honum öruggt umhverfi þar sem ekkert kemur Parque Vía á óvart, ólíkt ógnandi veröldinni sem bíður utan veggja hússins. Þannig elur Beto með sér sjúklegan ótta við umheiminn sem á endanum verður til þess að samskipti hans takmarkast við tvær manneskjur, konuna sem á húsið sem hann er afskaplega þakklátur, og Lupe, sem Enrique Rivero er í senn trúnaðarvinur og ástkona. En þegar húsið er (MEX) 2008 selt þarf Beto annað hvort að safna kjarki til þess að 86 min, DigiBeta takast á við veröldina handan veggjanna eða finna einhverja leið til þess að halda í horfinu. Beto lives in a villa in Mexico City that has been empty for several years already and in which he used to work as a servant. The solitude provides him with a safe and stable environment, in contrast to the threatening world beyond its doors. He has developed a pathological fear of this outside world and limits his contacts to only two people: the lady of the house, for whom he has a feeling of deep gratitude and respect that manifests itself as obedience; and Lupe, a friend, a confident and a lover. Once he learns that the house has been sold, Beto is confronted with the dilemma of gathering the courage 17.9 . Norræna húsið . 16:00 to get out and get a life or find a way of remaining in his 21.9. Norræna húsið (Q&A). . 16:00 confinement. 25.9...... Iðnó . 20:00 26 Vitranir New Visions

Hamingjusamasta stúlka Delia virðist við fyrstu sýn ansi heppin táningsstúlka. Eftir að hafa skilað inn töppum af gosflöskum vinnur í heimi hún lúxusbíl í verðlaunasamkeppni drykkjarfram- The Happiest Girl in the World leiðandans. Það eina sem hún þarf að gera er að ferðast til höfuðborgarinnar Búkarest með foreldrum sínum Cea mai fericita fata din lume til þess að leika í auglýsingu þar sem hún lýsir sjálfri sér sem „hamingjusömustu stúlku í heimi“ rétt áður Radu Jude en hún tekur sér góðan gúlsopa af drykknum gjöfula (ROM) 2009 inni í bílnum. En ótal vandamál koma upp á meðan á 100 min, 35mm tökum stendur. Á milli takna reyna foreldrar hennar að sannfæra hana um að notfæra sér möguleikann á að fá andvirði bílsins greitt út – þannig að peningarnir fari í vörslu foreldranna fyrst um sinn. Delia vill hins vegar halda í bílinn, að minnsta kosti um hríð. At first sight Delia seems a very lucky teenager. She has just won a luxury car in a promotional campaign for a soda company. The only thing she has to do is travel with her parents to Bucharest to shoot a commercial in which she proclaims herself “the happiest girl in the world” while drinking the soda company’s soda inside the car. But the shoot proves difficult, and in between takes she argues constantly with her parents, who try NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE to convince her to take cash rather than the car – with the cash going to her parents for the time being. Delia 18.9...... Háskólabíó 4 . 18:00 however wants to keep the car, at least for a year or two. 20.9...... Háskólabíó 1 . 22:00 24.9...... Háskólabíó 4 . 20:00

Í keppni Kelin er dæmisaga um Forn-Tyrki sem lutu guði Kelin In competition háloftanna og trúðu að þeir væru börn bláa úlfsins. Kelin Þetta var á þriðju og fjórðu öld og Tyrkir töluðu forn- tyrknesku. Þeir skildu jafnvel tungumál dýra. Þeir voru í sambandi við anda fyrri alda og gátu ferðast til annarra heima með hjálp seiðmanna. Þetta var fyrir tíma Íslam. Tyrkir jörðuðu ekki dáið fólk heldur gáfu það íbúum Ermek Tursunov himnanna, Griffinnunum. Karlmenn voru sterkir og (KAZ) 2009 ástríðufullir. Konur báru hins vegar í sér hið eina sanna 84 min, 35mm lífsgildi því að þær viðhéldu mannkyninu. This is a film-parable about ancient Turks, who bowed to Sky God Tengry and believed they were children of Blue Wolf. At that time (the third and fourth centuries) Turks spoke ancient Turkic. Moreover, they understood animals’ language. They communicated with their ancestors’ spirits and could travel to the other world with the help of shamans’ rites. During this pre-Islamic epoch, they didn’t bury dead people, but gave them to the sky’s inhabitants – griffins. Men were very strong and full of passion and women were considered to be the unique true value because they continued the human race. NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE 18.9...... Háskólabíó 3 . 22:00 21.9. Háskólabíó 3 . 16:00 23.9...... Háskólabíó 4 . 18:00 Vitranir New Visions 27

Patti starfar í sirkus og býr með eiginmanni sínum, Í keppni La Pivellina In competition Walter, í húsbíl í San Basilio í útjaðri Rómar. Dag einn finnur hún tveggja ára stúlku, Asíu, sem hefur La Pivellina verið yfirgefin af foreldrum sínum. Með hjálp Tairo, unglingsstráks sem býr með ömmu sinni í flutningagámi við hliðina á húsbílnum, reynir Patti að hafa uppi á móður Asíu. La Pivellina er mynd um heim útlaga í ítölsku samfélagi nú á dögum. Hún fjallar um hugrekki Rainer Primmel og Tizza Covi og misrétti, um missi og samveru. (AUT) 2009 An abandoned two-year-old girl, Asia, is found by 100 min, 35mm Patti, a circus woman living with her husband Walter in a trailer park in San Basilio on the outskirts of Rome. With the help of Tairo, a teenage boy who lives with his grandma in an adjacent trailer, Patti starts to search for the girl’s mother. La Pivellina is about a cosmos of outcasts in present-day Italy: a tale of courage and discrimination, loss and togetherness, a look behind the corrugated-iron fence of a gated community.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

24.9...... Háskólabíó 3 . 18:00 25.9...... Háskólabíó 3 . 18:00 26.9...... Háskólabíó 4 . 20:00

Fikret (17) selur rósir í umferðarteppunni sem Í keppni Mennirnir á brúnni In competition myndast á Bosforusbrúnni í Istanbúl. Það er ólöglegt. Umut (28) keyrir leigubíl yfir Bosforusbrúnna á Men on the Bridge (Rush Hour) hverjum degi. Hann er nýkvæntur Cemile sem er hugfanginn af lífsstíl sápuóperanna. Umut vill að hún sé hamingjusöm og þau leita sér að nýju og betra húsnæði. Umferðarlögregluþjónninn Murat (24), sem er frá litlu þorpi, hefur nýlega verið falið að stjórna Fabian Massah umferð á Bosforusbrúnni. Fikret, Umut og Murat eiga (TUR) 2009 heima í úthverfum Istanbúl en starfa í miðborginni. 87 min, 35mm Þeir þekkjast ekki en draumar þeirra tengja þá saman þar sem þeir mætast daglega í umferðaröngþveitinu á Bosforusbrúnni – á landamærum Asíu og Evrópu. Fikret (17) illegally sells roses in the traffic jam on the Bosphorus Bridge. Umut (28) drives a shared taxi and crosses the Bosphorus Bridge every day. He is newly married and his wife Cemile is impressed by the lifestyles she sees in television series. Umut wants to satisfy her, and they visit real estate agents in search of a better apartment to rent. Traffic policeman Murat (24), who comes from a small town, has recently been transferred to the Bosphorus Bridge. Fikret, Umut and Murat live in the suburbs of Istanbul and come to NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE work in the centre of the city. Unknown to each other, their dreams intersect in the rush hour every day with 22.9...... Háskólabíó 4 . 22:00 millions of other Istanbulites on the so-called border 26.9...... Háskólabíó 3 . 18:00 between Asia and Europe. 28 Vitranir New Visions

Óumbúin rúm Axl er tvítugur og rótlaus piltur í leit að föður sínum. Hann fæddist á Spáni en hefur alist upp á faraldsfæti Unmade Beds uns hann kemur til London. Þar hefur hann samband við enskan föður sinn án þess að láta uppi hver hann sé. Hann flýtur í gegnum lífið úr rúmi í rúm, vaknar iðulega í ókunnu fleti, oftast of drukkinn til að muna hvað gerðist kvöldið áður. Vera er frönsk afgreiðslustúlka í bókabúð Alexis Dos Santos í London. Leiðindin drjúpa af henni og líkt og Axl felur (UK) 2009 hún sig fyrir heiminum með því að forðast raunveruleg 93 min, 35mm sambönd. Þau tengjast í gegnum hústökuumhverfið í London sem hér er málað skýrum dráttum í ljóðrænni mynd um ungmennin sem flakka um Evrópu. A lyrical tale of two solitary young souls crossing paths in the cosmopolitan art-rock milieu of a sprawling East London squat. Twenty-year-old Axl has come from Spain to find his long-lost English father. Axl’s rootlessness has become a restless way of life. He drinks himself into forgetting at night, awaking like a promiscuous foundling among another set of nonchalant hosts and lovers. Vera is a wounded French-speaking beauty who oozes continental ennui at her bookstore job, where she’s not above discouraging a customer from buying 19.9...... Háskólabíó 4 . 20:00 a book she finds ridiculous. Responding to a stranger’s 20.9...... Háskólabíó 3 . 20:00 flirtation by wrapping caution and control in adventure 22.9...... Háskólabíó 3 . 18:00 and mystery in pursuit of a casual affair, she finds 26.9...... Háskólabíó 4 . 16:00 herself falling desperately in love.

Ramirez Ramirez er myndarlegur einfari fullur af sjálfsöryggi. Stimamjúkur og leyndardómsfullur líður hann Ramirez stefnulaust í gegnum lífið. Þrátt fyrir að tilheyra efri stéttum samfélagsins, eiga heima í lúxusíbúð í Madríd og líða engan skort hefur hann leiðst út í glæpastarfsemi. Að degi til er hann eiturlyfjasali en að næturlagi neyðir hann ókunnar konur til þess að Albert Arizza taka þátt í afbrigðilegum „listrænum” leikjum. Ramirez (ESP) 2009 virðist dularfull persóna en lykillinn að honum er ef 96 min, HDCAM til vill að finna í tómlæti gagnvart rúmliggjandi móður hans. Þráhyggjukenndur áhugi hans á einnar nætur gamni og ljósmyndun verður að vítahring. Á endanum verður Ramirez fórnarlamb eigin grimmdar. Ramirez is an attractive, self-confident loner who wanders aimlessly through life. Despite being a wealthy member of the upper class living in a luxurious Madrid apartment, he has chosen a life of crime. A drug dealer by day, by night he is a dangerous hunter of anonymous women – objects of his perverse “artistic” tendencies. His character is shrouded in mystery although perhaps the key to unlocking it rests in his indifference to his bed-ridden mother. His obsessions with one-night NORÐURLANDAFRUMSÝNING stands and photography come together in a vicious NORDIC PREMIERE circle in which Ramirez finally becomes a victim of his 19.9...... Norræna húsið . 18:00 own heartlessness. 23.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 18:40 24.9...... Norræna húsið . 20:00 Vitranir New Visions 29

Á afskekktum bæ stígur tíu ára stúlka fyrstu skrefin Stúlkan inn í heim fullorðinna. Hún þarf að eyða sumrinu hjá bóhemskri frænku sinni þar sem foreldrar hennar eru The Girl í Afríku að vinna að hjálparstarfi. En frænkan er ekki beinlínis áreiðanleg og þegar hún stingur af í sjóferð Flickan með manni nokkrum verður hnátan að sjá um sig sjálf. Þar með hefst atburðarás sem kemur stúlkunni iðulega í erfiðar aðstæður. Í gegnum nágranna sína og stöku Fredrik Edfeldt heimsóknir kynnist hún furðulegum og ónærgætnum (SWE) 2009 heimi hinna fullorðnu og missir hægt og rólega tengslin 95 min, DigiBeta við umhverfið, á meðan hennar eigin veröld, veröld bóka, drauma, teikninga og tilrauna, verður sífellt ágengari. In a lonely house on the countryside a ten year old girl takes her first steps from childhood into the world of grown-ups. The girl has to spend her summer with her bohemian aunt when her parents go to Africa to work with an aid project. But the aunt isn’t reliable and when she goes off sailing with a man she has met, the girl decides to take care of herself. A tragic and humorous journey starts, a journey that will put the girl through many tests. Through her neighbours and occasional visitors to the house, she meets an absurd and insensitive grown-up world. Losing contact with 17.9 . Háskólabíó 2 . 18:40 reality, she becomes more and more withdrawn from 20.9...... Háskólabíó 2 . 14:00 the outside world, yet manages to find some relief in her 27.9 . Háskólabíó 2 . 14:00 own world of books, dreams, pictures and experiments.

Mert og Selin eiga sér tvö líf, eitt að degi og annað að Tveir þræðir nóttu. Þau eru fangar fábreytilegs hversdagslífsins og áhorfendur að heiminum í kringum sig. Mert ver Two lines dögunum í að ljósmynda fólk sem á leið hjá og Selin er upptekin athafnakona sem gefur umhverfi sínu lítinn gaum. En smámsaman verður umheimurinn ágengari. Brotist er inn í íbúð þeirra að næturlagi og þau ákveða að brjótast sjálf út úr einangrun sinni og taka þátt í Selim Evci gangverki heimsins. Þau ákveða að fara í bíltúr suður á (TUR) 2008 bóginn. 93 min, 35mm Mert and Selin live two lives, one by day and another by night, imprisoned in monotonous everyday life as observers of the world around them. Mert uses his days to photograph incidental passers-by, while Selin is a withdrawn businesswoman. But slowly the outside world crowds in on them, first when someone breaks into their apartment while they’re asleep and later when they decide to take the important step of entering the world, daring to go on a car trip to the south.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

17.9 . Háskólabíó 4 . 22:00 19.9...... Háskólabíó 3 . 16:00 20.9...... Háskólabíó 3 . 18:00 30 Vitranir New Visions

Vinnukonan Raquel er piparkerling sem hefur verið vinnukona en jafnframt gildur meðlimur Valdes-fjölskyldunnar í 23 ár. The Maid En hún er líka sérlega önug og ráðrík, raunar á mörkum þess að vera andfélagsleg. Stanslausir árekstrar á La nana milli hennar og elstu dóttur Valdes-hjónanna, Camilu, benda til þess að Raquel sé orðin þreytt og þurfi hvíld. Aðstoðarfólk er því ráðið. Henni finnst sér hafi verið ýtt Sebastian Silva til hliðar og tekur að finna upp á ýmiss konar hrekkjum (CHI) 2009 og bellibrögðum til þess að hrekja nýja þjónustufólkið 95 min, HDCAM í burtu. Það er ekki fyrr en hún kemst í kynni við kjarnmikla vinnukonu, Lucy, sem hún finnur sig á ný. After 23 years, frumpy maid Raquel occupies a curious position somewhere between mere domestic and member of the Valdes family she has so faithfully served. But she’s also perpetually sullen, borderline antisocial and intensely territorial. Constant clashes with the eldest Valdes daughter, Camila, raise fears that Raquel is overworked, so more help is hired to assist her. Naturally this does not sit well with Raquel, who, feeling usurped, cooks up childish pranks and devious schemes to get rid of the interlopers. Eventually, she meets the spirited young assistant Lucy, who becomes NORÐURLANDAFRUMSÝNING the catalyst for Raquel’s rediscovery of her self. NORDIC PREMIERE Astonishing in its intimacy, The Maid wrings awkward 22.9...... Hellubíó. 13:00 humour from the alienated Raquel’s mind games, but 23.9...... Hafnarhúsið...... 18:00 her evolution is touching. 26.9...... Norræna húsið . 22:00 • Vann Grand Jury Prize á Sundance hátíðinni 2009. • Won Grand Jury Prize at Sundance Film Festival 2009.

Í keppni Hér er sögu innflytjandans snúið við ef svo má segja. Ætti ég virkilega? In competition Aðalsöguhetjan Petra er Þjóðverji sem flyst til Istanbul Should I Really Do It? og tekst þar á við sitt eigið líf og hvunndaginn í borginni, í senn flókinn og mótsagnakenndan. Smám saman vitrast okkur líf hennar og við drögum þræðina saman: Istanbul, Þýskaland, fjölskyldan, vinirnir, dópið og dauðinn. Myndin er merkileg blanda heimildamyndar Ismail Necmi og leikinnar myndar sem teflir fram raunverulegu fólki í (TUR) 2009 stað leikara. Ismail Necmi ferðast með kvikmyndavélina 90 min, 35mm á mörkum veruleika og skáldskapar og fléttar saman margslungnum myndum úr draumum, raunveruleika og síbreytileika lífsins á súrrealískan hátt. This feature follows the extraordinary life of Petra, a German woman living in Istanbul, in an ironic inversion of the Turkish migrant in Germany. Her life will take such strange turns you’ll think she’s following a script. But we’re actually watching a real protagonist’s everyday life. Ultimately, nothing is ever as surprising as life except, perhaps, fiction! During ‘sessions’ with the mysterious, masked Herold, Petra’s life unfolds before our eyes and we learn about everything: Istanbul, Germany, family, friends, drugs and death. Should NORÐURLANDAFRUMSÝNING I Really Do It? plays with the concepts of real life and NORDIC PREMIERE fiction, documentary and drama... Could life ever be 22.9...... Háskólabíó 4 . 18:00 more interesting than fiction? 26.9...... Háskólabíó 1 (Q&A). . . . 18:00 27.9 . Háskólabíó 1 . 14:00 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík á heima í Eymundsson Austurstræti

Upplýsingamiðstöð vegna Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík verður í Eymundsson Austurstræti dagana 10. - 27. september.

Verið velkomin!

Information centre Reykjavík International Film Festival information centre is in the Eymundsson bookstore Austurstræti 18 in Reykjavík centre, 10 - 27 September.

Welcome!

eymundsson.is 32

Í þessum nýja flokki eru sýndar myndir eftir kunna leikstjóra og myndir sem hafa sópa að sér verðlaunum á viðurkenndum alþjóðlegum hátíðum undanfarið. Þetta eru sem sagt myndirnar sem fagfólki og áhorfendum á erlendum hátíðum hefur þótt hvað mest varið í á árinu. This new section was created to accommodate a small number of films by well- known film directors as well as films that have been distinguished by important awards at international film festivals. Among them Master Filmmaker Kira Muratova’s latest film, awarded the international critics’ award at the Festival, and Lars von Tries’ Antichrist, a provoking and breathtaking film which became a big topic of conversation at this year’s Cannes Festival. There is also the latest film by Jessica Hausner, one of the most important appearances at the recent Venice Film Festival.

Andkristur...... Antichrist...... (DK) Blygðunarlaust...... Shameless . (CZE) Fiskabúrið ...... Fish Tank. (UK) Hundstönn . Dogtooth . (GRE) Laglína fyrir götuorgel...... Melody For A Street Organ . . . . . (UKR) Lourdes...... Lourdes...... (AUT)

Ég drap mömmu (Bls. 65) �������������������������������������I Killed My Mother (Pg. 65) (����������������(CAN) Skoðað í kistu Neils Young (Bls. 96) ������Neil Young Trunk Show (Pg. 96)(������� (US) Kastljósið Special Presentations 33

Charlotte Gainsbourg og Willem Dafoe eru einu Andkristur persónur þessarar sögu að undanskildu barni sem deyr í upphafi myndar. Þau fara inn í skóg til þess að ná Antichrist áttum en þar fyrst verður fjandinn laus – í bókstaflegri merkingu. Þetta er hrollvekja þar sem limlest dýr, limlest kynfæri og lík eru á hverju strái. Mannskepnan sjálf vekur þó mestan hroll. Myndin hefur valdið miklum deilum allar götur frá því hún var frumsýnd í Cannes í Lars von Trier vor, deilum sem eiga bara eftir að aukast nú þegar (DEN) 2009 almenningur fær tækifæri til þess að bera myndina 109 min, 35mm augum. Ekki við hæfi barna Charlotte Gainsbourg and Willem Dafoe are the only characters in this haunting tale apart from their child, who dies at the beginning of the film. They go into the woods to gather themselves again, but it’s when they’re there that all hell breaks loose – literally. A gothic horror film featuring disembowelled animals, mutilated sex organs and dead bodies all over the place, yet humans are the most terrifying beasts of all here. A film that caused great uproar and debate when it premiered at the Cannes film festival last spring. This debate is only going to intensify now that the public finally gets a chance to see the film. Not suitable for children. 25.9...... Háskólabíó 1 . 21:00

Oskar sér sjálfan sig sem farsælan mann í blóma lífsins Blygðunarlaust og hefur fulla ástæðu til. Hann gegnir hlutverkum sínum sem ástkær eiginmaður, hugulsamur faðir og vinsæll Shameless veðurfréttamaður með stakri prýði. En einn góðan veðurdag áttar Oskar sig á því að eiginkonan er með Nestyda aðeins of stórt nef. Hann ákveður að fá sér ástkonu og yfirgefur fjölskylduna fyrir hana áður en langt um líður. Leit hans að sannri ást rekur hann öfganna á milli og á Jan Hrebejk endanum í fang söngkonunnar Nóru sem má muna fífil (CZE) 2008 sinn fegurri. Skýin taka að hrannast upp yfir manninum 88 min, DigiBeta sem brosti alltaf svo glaðhlakkalegur til áhorfenda, jafnvel þótt hann spáði illviðri. Fickle Oskar has every reason to see himself as a successful man in the prime of life. He has his roles perfectly balanced: beloved husband, attentive father and favourite television weatherman. One Saturday morning, however, Oskar wakes up to the realisation that his wife’s nose is just too big. He decides to take up with a young lover and eventually leaves his family for her. His awareness that he must find true love at all costs drives him from one extreme to the next, and also into the arms of the aging singer Nora. The clouds begin NORÐURLANDAFRUMSÝNING to gather above the man who was always ready with NORDIC PREMIERE a smile for his TV audience as he forecasts the worst 17.9 . Háskólabíó 2 . 20:40 possible weather. 21.9. Hellubíó. 13:00 26.9...... Háskólabíó 1 . 20:00 27.9 . Háskólabíó 2 . 16:00 34 Kastljósið Special Presentations

Fiskabúrið Fiskabúrið segir sögu hinnar 15 ára gömlu Miu. Hún er á mörkum þess að stíga inn í heim fullorðinna og er í Fish Tank sannleika sagt algjör vandræðagemsi. Hún á í megnustu vandræðum með að lifa í sátt við umhverfi sitt og skallar skólafélagana frekar en að gefa sig á tal við þá. Mia er útskúfuð úr sínu nánasta umhverfi en þegar móðir hennar eignast nýjan, dularfullan kærasta kemur líf Andrea Arnold hennar til með að taka miklum breytingum. Kærastinn, (UK) 2009 Conor, flytur fljótt inn til þeirra og sýnir dóttur heitmeyjar 124 min, 35mm sinnar helst til mikinn áhuga. Myndin er sveipuð dulúð. Hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrr á árinu og hlaut þar dómaraverðlaun. Andrea Arnold hefur tvisvar sinnum keppt um Gullpálmann í Cannes sem og hlotið Óskarinn árið 2005 fyrir stuttmynd sína, Wasp. Hún vann FIPRESCI-Verðlaunin á RIFF árið 2006 fyrir Rauður vegur. The story of Mia, a volatile 15-year-old, who is always in trouble and who has become excluded from school and ostracized by her friends. One hot summer’s day her mother brings home a mysterious stranger called Connor, who promises to change everything and bring love into all their lives. She won the FIPRESCI-Award at 17.9 . Háskólabíó 1 . 19:20 the RIFF in 2006 for Red Road. 20.9...... Háskólabíó 1 . 14:00 • Vann dómnefndarverðlaun í Cannes 2009 og var tilnefnd til 25.9...... Háskólabíó 3 . 22:00 gullpálmans. 26.9...... Háskólabíó 3 . 16:00 • Won Jury Prize in Cannes and was nominated to the Golden Palm.

Í keppni Suma foreldra dreymir um að ala börnin sín upp í Hundstönn In competition sápukúlu, fjarri ógnum heimsins. En foreldrarnir í Dogtooth Dogtooth ganga alla leið og tryggja að börnin þeirra þrjú fari ekki út fyrir háa girðingu sem umkringir hús Kynodontas þeirra. Þau hafa sannfært börnin um að veröldin fyrir utan sé grimm og andstyggileg. Foreldrarnir hafa skipulagt menntun þeirra og leik þannig að þau komist Yorgos Lanthimos aldrei í snertingu við annað fólk. Eina manneskjan utan (GRE) 2009 fjölskyldunnar sem kemur heim til þeirra er Christina 92 min, 35mm sem pabbinn fær til þess að fullnægja kynferðislegum þörfum sonarins. En dæturnar eru líka forvitnar um Christinu. Ekki við hæfi barna. Some parents dream of being able to raise their children in a bubble, far from the dangers of the world. But the nameless parents in Dogtooth do this for real, keeping their three children within a fenced house having convinced them that the world outside is too dangerous to venture into. They are being educated, entertained, bored and exercised in the manner that their parents deem appropriate, without any influence from the outside world. The only person allowed to enter the house is Christina, whom the father arranges to visit NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE the house in order to appease the sexual urges of the son. But the girls are also curious about Christina. Not 23.9...... Háskólabíó 2 . 16:40 suitable for children. 24.9...... Háskólabíó 1 (Q&A). . . . . 21:20 26.9...... Háskólabíó 3 . 22:00 • Vann Un Certain Regard Award í Cannes 2009. • Won Un Certain Regard Award in Cannes Film Festival 2009. Kastljósið Special Presentations 35

Systkinin Alena og Nikita eru nýlega orðin munaðarlaus Laglína fyrir götuorgel eftir dauða móður sinnar. Það munar minnstu að þau séu send í sinn heimavistarskólann hvort en þeim tekst Melody for a Street Organ að sleppa og hefja nýtt líf á götunni. Þau reyna að lifa af á meðan þau leita uppi feður sína. Þau deila ríkulegu Melodiya dlya sharmanki ímyndunarafli og búa sér til ævintýraveröld úr óvinveittri stórborginni. Verslunarmiðstöð verður til dæmis hellir Ali Baba. En munu þau nokkru sinni eignast annað Kira Muratova heimili? Eða eru þau dæmd til þess að finna sér aldrei (UKR) 2009 samastað í tilverunni? 153 min, 35mm Alena and Nikita are siblings who have recently been orphaned after the death of their mother. They are almost sent to different boarding schools, but they escape together and begin a life on the streets, where they bravely fight to survive and look for their fathers. Being imaginative children, they make up a fairy-tale world of this hostile city. A department store doubles as Ali Baba’s cave and so on. But will they ever find a home of their own or do they belong to the group of people that can never really find a place to call home?

EVRÓPUFRUMSÝNING EUROPEAN PREMIERE

23.9...... Háskólabíó 3 . 20:00 24.9...... Háskólabíó 3 . 16:00 25.9...... Háskólabíó 4 . 20:00

Christine er fangi lömunnar sinnar. Hún er bundin Lourdes hjólastól og sjónsvið hennar er aðeins brot af því sem það er hjá heilbrigðum. Hún ákveður að bjóða fötlun Lourdes sinni byrgin og tekst á hendur ferð til Lourdes, smábæjar við rætur Pýrenea-fjalla sem kristnir pílagrímar hafa heimsótt um langan aldur. Þar vaknar hún dag einn og virðist fyrir kraftaverk ekki vera lömuð lengur. Í kjölfarið veitir leiðtogi eins pílagrímahópsins - sjarmerandi Jessica Hausner sjálfboðaliði frá Möltureglunni - henni töluverða athygli. (AUT) 2009 Og á meðan Christine reynir að njóta nýfengins frelsis 96 min, 35mm þá kallar kraftaverkið bæði fram aðdáun og öfund samferðarmanna hennar. Christine is a prisoner of her paralysis. Her range of vision is restricted to a small fragment of the world and she is bound to a wheelchair. Christine desperately wants to take part in the world around her and to lead a complete life. And in order to escape her isolation, she undertakes a life-changing journey to Lourdes, the iconic site of Christian pilgrimage in the Pyrenees. She wakes up one morning seemingly cured by a miracle. The leader of the pilgrimage group, a seductive 40-year- old volunteer from the Order of Malta, begins to take an NORÐURLANDAFRUMSÝNING interest in her. She tries to hold on to this newfound NORDIC PREMIERE chance for happiness, while her cure provokes both 19.9...... Háskólabíó 4 . 18:00 envy and admiration. 19.9...... Háskólabíó 4 . 22:00 21.9. Háskólabíó 1 (Q&A). . . . .21:00 23.9...... Háskólabíó 3 . 16:00 36

Hér rekur á fjörur okkar nokkrar af bestu myndum sem gerðar hafa verið á undanförnum mánuðum. Þetta eru myndir sem notið hafa sérstakrar athygli á erlendum hátíðum, meistarastykki sem kvikmyndaaðdáendur ættu ekki að missa af. Í flokknum má með öðrum orðum finna verk margra færustu og virtustu kvikmyndagerðarmanna heims nú um stundir, allt frá slóvensku stykki um stúdínu sem lifir hættulega tvöföldu lífi til sögu kínverskrar fjölskyldu sem siglir á fljótabáti þangað til hann festist í klakaböndum yfir kaldasta tíma ársins. Thousands upon thousands of films are made around the world every year, but only a fraction of these manage to break through all barriers and truly touch the viewer. These films leave behind storms of admiration at international film festivals and finally the waves of those storms come crashing upon Iceland’s rocky shores. This is why we have the Open Seas category, boasting masterpieces from many of the most talented and respected filmmakers of the world.

Allt á floti. Swimsuit Issue. (SWE) Árbúar ...... River People ...... (CH) Bjarnargreiði . Help Gone Mad...... (RUS) Blessun...... The Blessing...... (DK) Galopin augu. Eyes Wide Open. (ISR) Patrik 1,5. Patrik 1,5. (SWE) Slóvenska stúlkan...... Slovenian Girl...... (SLO) Sori í bráðinu. Dirty Mind. (BEL) Stormur...... Storm...... (GER) Týndur hundur...... Lost Dog...... (GER) Uppklapp...... Applause. (DK) Vafningar. Bandaged . (GER) Vitringarnir þrír...... Three Wise Men. (FIN) Fyrir opnu hafiOpen Seas 37

Fredrik er atvinnulaus uppgjafaríþróttamaður. Allt á floti Eftir villt steggjapartí og erfitt tap í hokkí þá vitrast honum köllun sín, listsund. Draumurinn fer fljótlega Swimsuit Issue að taka á sig mynd, að keppa fyrir hönd Svíþjóðar á heimsmeistaramótinu í Berlín. Til þess að hann Allt flyter rætist þarf hann að fá vini sína úr hokkíinu með sér í lið. Þeir halda fyrst að hann hafi tapað glórunni en á endanum nær hann að sannfæra þá um að vera með. Måns Herngren Eina vandamálið er að þrátt fyrir að vera fullir eldmóðs (SWE) 2009 þá er enginn þeirra sérstaklega góður sundmaður. En 100 min, 35mm Fredrik er tilbúinn að leggja ýmislegt á sig til þess að gera þá klára fyrir heimsmeistaramótið, jafnvel að fá unglingsdóttur sína til þess að koma þeim í form. After losing at hockey, a bachelor party stunt convinces Fredrik to take up synchronised swimming instead. He soon dreams of competing with his friends for gold as Sweden’s only male team at the world championship in . At first his old teammates thinks he’s gone off the deep end, but eventually he persuades them to join him. The only problem is that despite their newfound enthusiasm and passion for the pool, none of the guys swim all that well. But with the world championship rapidly approaching, Fredrik is willing to do anything to 17.9 . Háskólabíó 3 . 18:00 win – even using his teenage daughter to whip the men 19.9...... Háskólabíó 1 . 18:00 into shape. 20.9...... Háskólabíó 3 . 14:00 21.9. Háskólabíó 4 . 18:00

Fjölskylda í Shanxi-héraði í Kína hefur í marga Árbúar mannsaldra fylgt aldagömlum hefðum. Stór- fjölskyldan býr saman á báti á Gulá og veiðir sér til River People matar allt þar til áin frýs. Þá flyst fjölskyldan upp á árbakkann og rekur þar veitingahús. Unglingarnir hafa vanist líferni fjölskyldunnar og vilja miklu fremur eyða dögunum í veiðar en að læra ensku eða á tölvur. Aðrir fjölskyldumeðlimir eru uggandi yfir framtíð yngstu He Jianjun meðlimanna. Vegna skiptra skoðana fjölskyldumeðlima (CHI) 2009 um hvort skuli halda í gömul gildi eða reyna að færast 88 min, DigiBeta nær nútímalegri lifnaðarháttum koma upp erfiðar deilur. Framtíðin kallar hástöfum á suma úr yngri kynslóð fjölskyldunnar, sem finnst báturinn vera hreinasta líkkista, meðan eldri meðlimir vilja fyrir alla muni halda fast í hefðirnar. A family in Shanxi province follows a rhythmic cycle, established over generations. They live on boats and fish in the river until it ices over, then set up on land and run a restaurant during winter. Teenager Laba and his cousin Baowa would much rather bait lines and collect fish than study for school, yet Baowa worries over the intimations of the muddy future. He gravitates toward the trains he can hear in the distance but which he’s 17.9 . Hafnarhúsið...... 20:00 never had an opportunity to ride and toward what he 21.9. Hafnarhúsið...... 20:00 imagines must be better work in the city. But Baowa’s 24.9...... Háskólabíó 2 . 16:40 father forbids his son to leave. 38 Fyrir opnu hafiOpen Seas

Bjarnargreiði Jenya er latur en góður strákur frá litlum bæ í Hvíta- Rússlandi. Hann fer til Moskvu í atvinnuleit ásamt Help Gone Mad hópi manna. Áður en langt um líður stendur hann einn uppi peningalaus, skilríkjalaus og húsnæðislaus. Hann Sumasshedshaya pomoshch þekkir engan í borginni sem er stór og hættuleg. En þá gerist kraftaverk. Skrýtinn, gamall maður býður Jenya að búa hjá sér. Fljótlega biður gamli maðurinn hann að Boris Khlebnikov taka þátt í baráttunni gegn hinu illa sem spillir lífinu í (RUS) 2009 Moskvuborg. Jenya ákveður að taka boði mannsins og 118 min, 35mm þeir hefjast handa. Allt gengur vel þegar Jenya kynnist dóttur gamla mannsins sem leiðir hann í allan sannleika um fortíð mannsins. Kind and lazy Jenya comes to Moscow from a small village in Belarus to find work. An incident unexpectedly separates Jenya from his companions and leaves him alone without money or documents. He has no friends or relatives in this big and hostile city and is about to end up homeless. But suddenly a miracle happens: a strange old man takes the homeless Jenya to his flat and lets him stay with him. Soon Jenya is invited to join a peculiar fight in which the old man is engaged: a fight against the evil that spoils life in Moscow. Jenya NORÐURLANDAFRUMSÝNING willingly participates in the old man’s undertakings, NORDIC PREMIERE until he meets the old man’s daughter, who reveals to 22.9...... Háskólabíó 3 . 16:00 Jenya the horrible truth about her father. 23.9...... Háskólabíó 3 . 18:00 25.9...... Háskólabíó 1 . 17:00

Blessun Katrine er nýbúin að eignast dóttur. En móðurhlutverkið er enginn dans á rósum eins og hún hélt. Henni The Blessing gengur illa að ná sambandi við barnið, hana verkjar allsstaðar og henni líður undarlega. Þegar kærastinn, Velsignelsen Andreas, þarf að fara í burtu vegna vinnunar þá skellur raunveruleiki hinnar heimavinnandi móður á henni með fullum þunga. Henni finnst hún vera að einangrast en Heidi Maria Faisst sér þó tækifæri í stöðunni, tækifæri til þess að styrkja (DK) 2009 aftur tengslin við sína eigin móður sem hún hefur ekki 75 min, 35mm séð í mörg ár. Móðirin heimsækir Katrine og barnið og konurnar tvær reyna hvað þær geta að vera góðar mæður. Katrine reynir að finna sig í veröld sem virðist vera að hrynja hægt og rólega. Katrine has just given birth to a beautiful little girl. But motherhood isn’t as blissful as Katrine imagined it would be. She can’t really connect with her baby, her body hurts and she feels all weird. When her boyfriend Andreas has to go away for work, her new role as stay-at-home-mum makes her feel uneasy and isolated. Katrine therefore sees her new situation as an opportunity to reconnect with her own mother, whom she hasn’t seen for years. Her mother comes to 22.9...... Háskólabíó 3 . 20:00 see Katrine and the baby. The two women try to reach 23.9...... Háskólabíó 4 . 22:00 out and be good mothers, and meanwhile Katrine 26.9...... Háskólabíó 4 . 18:00 desperately searches for her own place in a world that seems slowly to be coming apart. Fyrir opnu hafiOpen Seas 39

Í heimi strangtrúaðra gyðinga í Jerúsalem stundar Í keppni Galopin augu In competition slátrarinn Aaron iðju sína, trú og fjölskyldulíf af óbilandi staðfestu. En dag einn drepur öngþveitið á dyr, hann Eyes Wide Open kynnist hinum unga og myndarlega Ezri sitt og ástríðan tekur völdin. Aaron vanrækir fjölskyldu sína og samfélag uns það tekur til sinna ráða og honum virðast öll sund lokuð. Aaron grípur þá til aðgerða sem ekki verða aftur teknar. Áhrifamikil lýsing á flóknum lögmálum Haim Tabakman heittrúaðs samfélags og óbilgjörnum hefðum þess. (ISR) 2009 Aaron, a respectable butcher in Jerusalem’s ultra- 91 min, DigiBeta Orthodox Jewish community, is married to Rivka and is a dedicated father of four. One day, he meets Ezri, a 22-year-old handsome student, and soon falls in love with him. He then starts to neglect his family and community life, swept away by his love and lust for Ezri. But guilt, torment and pressure from the community will catch up with him and lead him to make a strong decision.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

17.9 . Háskólabíó 2 . 16:40 21.9. Háskólabíó 2 . 16:40 22.9...... Háskólabíó 2 . 22:40 24.9...... Hellubíó. 22:20 26.9...... Háskólabíó 2 . 14:00

Göran og Sven hafa fengið leyfi til þess að ættleiða Patrik 1,5 sænskan dreng, Patrik 1,5 sem er munaðarlaus. En þegar Patrik kemur er hann ekki sá litli drengur sem þeir Patrik 1,5 héldu. Komman hafði verið sett á rangan stað, Patrik er 15 ára hómófóbískur strákur sem hefur komist í kast við lögin. Goran and Sven have been cleared for adoption and they have a possibility to adopt a Swedish orphan, Ella Lemhagen Patrik 1,5. But when Patrik arrives he turns out to be (SWE) 2008 someone else, not the little boy they were expecting. A 103 min, 35mm comma had been misplaced, and in comes a 15-year- old homophobic with a criminal past.

18.9...... Háskólabíó 1 . 21:00 23.9...... Háskólabíó 3 . 22:00 27.9 . Háskólabíó 4 . 14:00 40 Fyrir opnu hafiOpen Seas

Slóvenska stúlkan Alexandra er 23 ára enskunemi í Ljubljana. Hún er smábæjarstúlka og dóttir fráskilinna foreldra. En það The Slovenian Girl veit enginn að hún auglýsir í smáauglýsingunum undir nafninu Slovenka (Slóvenska stúlkan) og selur sig Slovenka þannig erlendum gestum borgarinnar. Hún er fær í að spila með fólk, lúmskur lygari og stöku sinnum þjófur. Hún þolir ekki móður sína og pabbi hennar, útbrunninn Damjan Kozole rokkari, er eini maðurinn sem henni þykir vænt um. En (SLO) 2009 um leið og þessu „verkefni“ lýkur þá hefur Alexandra 90 min, 35mm uppi mikil áform - en lífið reynist ekki láta jafn vel að stjórn og hún ætlaði. Alexandra is a 23-year-old student of English in Ljubljana. She comes from a small town and her parents are divorced. No one knows that Alexandra runs personal ads under the nickname Slovenka (The Slovenian Girl) and that prostitution is her secret source of income. She’s very good at manipulating people, is an accomplished liar, a thief, and hates her mother. The only person she cares about is her father, a faded rocker. Alexandra has plans for her life after she finishes her ‘project’, but life is not as easy as she expected. NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

18.9...... Háskólabíó 1 . 22:40 19.9...... Háskólabíó 3 . 22:00 24.9...... Háskólabíó 1 . 17:20

Sori í bráðinu Nebbish Diego er feiminn. Hann er tæknimaður sem vinnur á bak við tjöldin með bróður sínum sem Dirty Mind er áhættuleikari. Hann neyðist til þess að leika eitt atriðið sjálfur og vill þá ekki betur til en svo að hann hittir ekki á öryggisnetið. Nokkru síðar vaknar hann á spítala sem hinn tungulipri ofurhugi Tony T. Læknar greina persónuleikabreytingar hjá honum en Tony Pieter Van Hees vill ekki læknast af þeim, í fyrsta skipti á ævinni er (BEL) 2009 hann sá sem hann hefur alltaf langað til að vera. Wim 115 min, 35mm Helsen þykir sýna frábæran leik í hlutverki Diego/Tony en breytingarnar sem persónan gengur í gegnum eru eingöngu sýndar í leik hans en ekki breyttu gervi. Nebbish Diego (Wim Helsen) is a girl-shy technician who works behind the scenes for his stuntman brother. When forced to perform one of the tricks himself, Diego misses the safety net and wakes up in a hospital as the glib, fast-talking daredevil “Tony T.” Though the doctor diagnoses him with a personality-altering frontal lobe disorder, Tony doesn’t want to be cured, as he is finally living the life he’s always dreamed of. This eccentric tragicomedy from Belgian director Van Hees (Left Bank) comes laced with dark humor and some impressive NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE individual sequences — including two spectacular stunts — while star Helsen sells a transformation that’s 17.9 . Háskólabíó 3 . 16:00 especially noteworthy because it depends purely on his 22.9...... Háskólabíó 1 . 22:40 acting, with the actor switching between personalities 27.9 . Háskólabíó 4 . 16:00 while his hair and glasses remain exactly the same. Fyrir opnu hafiOpen Seas 41

Hannah Maynard er sækjandi við Alþjóðadómstólinn Stormur í Haag. Hún er að sækja mál gegn Goran Duric, fyrrum yfirmanni í Júgóslavneska hernum. Hann er sakaður Storm um að hafa myrt óbreytta borgara úr hópi múslima í smábænum Kasmaj sem nú er í serbneska hluta Sturm Bosníu. En þegar lykilvitni festist í mótsögnum sögu sinnar sendir dómstóllinn fólk til Bosníu til þess að rannsaka málið betur og flest bendir til að vitnið hafi Hans-Christian Schmid Í samstarfi við ekki verið að segja sannleikann. Í kjölfarið fremur (GER) 2009 umrætt vitni sjálfsmorð á hótelherbergi sínu og ljóst er 109 min, 35mm að málið teygir anga sína víðar en Hönnuh grunaði. Hannah Maynard is a prosecutor at the International Criminal Tribunal in The Hague, and she is leading a trial against Goran Duric, a former commander of the Yugoslavian National Army. He is accused of the deportation and later killing of Bosnian-Muslim civilians in Kasmaj, a small town in what is now the Republika Srpska, the Serbian part of Bosnia. When a key witness is ensnared in the contradictions of his testimony, the tribunal sends a delegation to Bosnia to get a definitive picture of the events on site. Doubts as to the witness’ credibility are confirmed; to all appearances he has not told the truth. Shortly afterwards his body is found; he NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE has committed suicide in his hotel room, but the case is far from closed. 18.9...... Háskólabíó 2 . 16:40 19.9...... Háskólabíó 4 . 16:00 • Vann þrenn verðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Berín 2009. 26.9...... Háskólabíó 2 . 22:00 • Won three awards at the Berlin International Film Festival 2009. 27.9 . Háskólabíó 3 . 14:00

Í úthverfi Berlínar sem kallast Gropiusstadt taka Týndur hundur slagsmál á milli nokkurra unglinga á sig allt aðra mynd þegar dularfullur svartur hundur mætir á svæðið. Lost Dog In an outskirt of Berlin called “Gropiusstadt”, a fight between teenagers takes on a whole new dimension when a mysterious black dog emerges.

Sylvie Michel Í samstarfi við (GER) 2009 5 min, DigiBeta

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

18.9...... Háskólabíó 2 . 16:40 17.9 . Hafnarhúsið...... 14:00 26.9...... Háskólabíó 2 . 22:00 42 Fyrir opnu hafiOpen Seas

Uppklapp Paprika Steen er með virtustu leikkonum og leikstýrum Danmerkur og hér leikur hún Theu Barfoed, virta Applause leikkonu og stjörnu sem hefur átt í miklum erfiðleikum. Hún er fráskilin og hefur misst forræði yfir sonum Applaus sínum tveimur. En hún er ákveðin í að snúa blaðinu við, gera upp við fortíðina, ná tökum á lífi sínu á ný og endurheimta synina. Hún heillar fyrrum eiginmann Martin Peter Zandvliet sinn, Christian, upp úr skónum og nú þarf hún bara (DK) 2009 að sanna fyrir honum og sjálfri sér að hún geti komið 85 min, 35mm lífi sínu aftur á réttan kjöl. En áreiti leikhússlífsins og fortíðar, sem ásækir hana, gera henni ekki auðvelt fyrir. Critically acclaimed actress and director Paprika Steen here plays the role of Thea Barfoed, a critically acclaimed actress who has gone through turmoil resulting in a divorce and losing custody of her two boys. She now wants to break with the past, regain control over her life and get her children back. Her ex- husband Christian is quickly persuaded by her tough and manipulative but charming personality and she must prove to both herself and him that she is capable of getting her life back on track. As Thea is up against the rigorous demands of stage life and a past that 18.9...... Háskólabíó 4 . 20:00 haunts her, she must face her inner demons while 19.9...... Háskólabíó 3 . 18:00 clinging to the goal she has set for herself. 20.9...... Háskólabíó 4 . 20:00

Vafningar Hin átján ára Lucille býr hjá ráðríkum föður sínum og frænku á afskekktu sveitasetri. Hana dreymir um að Bandaged iðka skáldskap og komast í háskóla en læknirinn, faðir hennar, vill að hún feti í fótspor hans og leggi stund á raunvísindi. Til að sleppa úr gíslingunni reynir hún í örvæntingu að svipta sig lífi en mistekst og slasast illa. Faðirinn ræður föngulega hjúkrunarkonu til að Mariu Beatty annast dóttur sína þar til hún kemst til heilsu á ný en (GER) 2009 samvistirnar við hjúkrunarkonuna kveikja blossa sem 92 min, DigiBeta ekki er létt að slökkva. Heimilið logar í átökum í þessari erótísku spennumynd sem skírskotar til gamalla hryllingsmynda. Old-style horror blends with forbidden love in this period thriller. Lucille lives with her domineering father and great aunt in a creepy mansion out in the middle of nowhere. She’s about to turn eighteen and longs to go to college to study poetry, but her surgeon father insists the sciences are the way to go. Feeling as though she has no way out, Lucille attempts suicide, but survives, and is left with hideous burns to her face. Her father hires a sultry nurse with her own chequered past to look after Lucille. Spending 24 hours together every day NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE leads patient and nurse to discover passionate feelings for each other. The bandages come off and soon a torrid 18.9...... Hellubíó. 22:20 affair begins. 21.9. Háskólabíó 1 . 17:00 25.9...... Háskólabíó 2 . 22:40 Fyrir opnu hafiOpen Seas 43

Hvað gerist þegar þrír finnskir karlar koma saman á Vitringarnir þrír karókíbar á aðfangadagskvöldi? Spurningunni er svarað í nýjustu mynd Mikas Kaurismäki. Þessi alvöruþrungna Three Wise Men gamanmynd segir frá þremur körlum á miðjum aldri sem hittast fyrir tilviljun á aðfangadagskvöldi. Þeir eru Kolme viisasta miestä gamlir vinir en hafa ekki hist í áraraðir. Matti, sem er lögga, er nýbúinn að eignast barn en eiginkonan hefur reyndar viðurkennt að hann sé ekki faðirinn. Faðir Mika Kaurismäki stúlkubarnsins er Erkki, kvennabósi og ljósmyndari (FIN) 2008 sem er dauðvona vegna krabbameins. Ofan á allt saman 105 min, 35mm er kvikmyndaleikarinn Rauno nýkominn frá París og kemst að því að fyrrverandi eiginkona hans er látin og sonurinn hefur snúist gegn honum. Ever wondered what would happen if you put three Finnish guys in a karaoke bar on Christmas Eve? Well, look no further, because Mika Kaurismäki’s Three Wise Men is just that. But don’t be fooled by the droll exterior — this film is serious stuff. Three Wise Men is the story of a trio of middle-aged men who all come together by chance on Christmas Eve. They’re old friends but haven’t seen one another for years. Matti the cop has just become a father, although his wife admits the child is not his. The baby girl’s father is actually Erkki, a 17.9 . Háskólabíó 1 . 21:20 ladies man and photographer dying of incurable cancer. 21.9. Háskólabíó 4 . 20:00 What’s more, film actor Rauno has just returned from 27.9 . Háskólabíó 1 (Q&A). . . . 16:00 Paris to find his ex-wife has just died and his estranged son has turned against him.

tilbúnir réttir • ferskur fiskur • veisluþjónusta • heitir réttir í hádeginu Fleira má bíta en feita steik nútímaleg sérverslun með sjávarafurðir fyrir kröfuharða neytendur.

Opnunartími virka daga frá 11.30 til 18.30 og laugardaga frá 11.00 til 14.00 44

Sérstakur flokkur RIFF er tileinkaður þeirri ómótstæðilegu grósku sem er í heimildamyndagerð nú um stundir. Áhrifamáttur kvikmyndarinnar verður kannski aldrei meiri en í vel gerðri heimildamynd. Áhorfendatölur gætu verið til marks um það en vinsældir heimildamynda hafa vaxið stöðugt undanfarin áratug. Í flokknum má meðal annars finna margverðlaunaða heimildamynd um fjölskylduleyndarmál í Montana og blindan fimm ára gamlan dreng í Kanada sem er rannsóknarlögreglumaður og stýrir útvarpsþætti. In this category the most interesting documentaries of the film industry today are shown. The diverse selection this year is a good reflection of the growth in documentary making in recent years. Viewers have realised that documentaries are not just informative but also just as fun as other film art forms.

Aðdáendur kúrekasýningarinnar. . . . . Sweethearts Of The Prison Rodeo . (US) Ást í heimsendingu...... Love On Delivery...... (DK) Á vegum tvíkynhneigðra...... Bi The Way...... (US) Búrma VJ. Burma Vj...... (DK) Börnin í eldinum...... Children Of The Pyre . (IND) Edie og Thea: Edie & Thea: A Very Long Óralöng trúlofun...... Engagement ...... (ICE/US) Efnispiltar. Prodigal Sons...... (US) Farseðill til Paradísar . Ticket To Paradise...... (DK) Fórnarlömb auðsins...... Victims Of Our Riches. (FRA/MAL) Fæddur handalaus...... Born Without. (MEX) Gleymd. Oblivion...... (NED) Kæri Zachary...... Dear Zachary...... (US) Móðirin. The Mother ...... (SWI) Orð í sandinn. This Dust Of Words...... (UK) Óður til kvikmyndanna: Saga For The Love Of Movies: The Story Of amerískrar kvikmyndagagnrýni...... American Film Criticism...... (US) Ófræging...... Defamation...... (AUT) Persona non grata...... Persona Non Grata...... (BEL) Rauða keppnin . The Red Race...... (CH) Ríki bróðirinn ...... Rich Brother...... (GER) Umoja: Þorpið þar sem karlar eru Umoja, The Village Where Men bannaðir...... Are Forbidden. (FRA) Heimildamyndir Docs In Focus 45

Í þessari mynd er fylgst með kúrekastelpum, sem Aðdáendur afplána fangelsisvist í Oklahóma, fara á kúrekasýningu sem haldin er á vegum ríkisfangelsins. Árið 2006 var kúrekasýningarinnar föngum í fyrsta sinn leyft að taka þátt í sýningunni. Sweethearts of Hvergi í Bandaríkjunum eru kvenfangar jafn margir og í Oklahóma. Flestar eiga konurnar svipaða reynslu the Prison Rodeo að baki, þær koma frá brotnum heimilum, hafa notað eiturlyf og misst sambandið við börn sín. Ríkisfangelsið Bradely Beesley í Oklahóma hefur haldið kúrekasýningu allt frá árinu (USA) 2009 1940, eina síðustu sinnar tegundar. Fangarnir keppa á 90 min, DigiBeta ótömdum hestum og stórhættulegum nautum. Sumir hljóta meiðsl sem hrjá þá alla ævi. En sýningin veitir líka stundarhvíld frá drunga fangelsisins. Sweethearts of the Prison Rodeo goes behind prison walls to follow convict cowgirls on their journey to the 2007 Oklahoma State Penitentiary Rodeo. In 2006, female inmates were allowed to participate for the first time. In a state with the highest female incarceration rate in the country, these women share common experiences such as broken homes, drug abuse and alienation from their children. Since 1940, the Oklahoma State Penitentiary has held an annual ‘Prison Rodeo’. Part Wild West show and part coliseum- EVRÓPUFRUMSÝNING EUROPEAN PREMIERE esque spectacle, it’s one of the last of its kind - a relic of the American penal system. Prisoners compete 17.9 . Hellubíó. 13:00 on wild-broncos and bucking bulls, risking serious 19.9...... Hafnarhúsið...... 18:00 injuries. For inmates like Danny Liles, a 14-year veteran 22.9...... Hellubíó. 22:20 23.9...... Hellubíó. 13:00 of the rodeo, the chance to battle livestock offers a 25.9...... Hellubíó. 13:00 brief respite from prison life. Within this strange arena the prisoners become the heroes while the public and guards applaud. Það búa 575 konur frá Taílandi í afskekktu fiskiþorpi Ást í heimsendingu í Danmörku og þær eru allar giftar dönskum körlum. Fyrir fimmtán árum voru þær teljandi á fingrum annarar Love on Delivery handar. En þá var Sommai – fyrrum vændiskona frá Pattaya – þegar flutt þangað. Nú liggur henni á að finna Fra Thailand til Thy mann fyrir unga frænku sína, Kae, sem er í Danmörku með vegabréfsáritun fyrir ferðamenn, sem aðeins gildir í þrjá mánuði. Þetta er öðruvísi ástarsaga sem bregður Janus Metz ljósi á hið sérstaka samband tælenskra kvenna og (DEN) 2008 danskra eiginmanna þeirra. 59 min, DigiBeta 575 Thai women live in a remote fishing community in the north of Denmark and they are all married to Danish men. Fifteen years ago, there were almost none. But Sommai – a former sex worker from Pattaya – was there. Now, she and a group of other industrious and strong Thai women are trying to find a man for Sommai’s young niece Kae, who is in Denmark on a three-month tourist visa. A different kind of love story, the film provides an intimate look into the special relationships between Danish men and their Thai wives.

17.9 . Hellubíó. 22:20 21.9. Hafnarhúsið...... 18:00 26.9...... Hafnarhúsið...... 20:00 46 Heimildamyndir Docs In Focus

Á vegum tvíkynhneigðra Í þessari hressilegu heimildamynd leggja tvær kvikmyndagerðarkonur af stað í ferð um Bandaríkin Bi the Way til þess að komast að því hvaða augum landar þeirra líta tvíkynhneigð. Á leiðinni koma þær á marga kostulega staði og taka viðtöl við sundurleitan hóp fólks, vegfarendur, fræðimenn, klappstýrur, foreldra, unglinga og börn. Er ungu fólki í dag kannski bara sama Brittany Blockman & Josephine Decker um þessar skilgreiningar allar? Í myndinni eru jafnframt (USA) 2008 raktar sögur fimm tvíkynhneigðra ungmenna. 85 min, DigiBeta Bi the Way investigates the recent rise in the ‘whatever’ phenomenon. Through interviews, this documentary explores the changing sexual landscape of America in a bizarre and hilarious road trip that takes us from a swinging cage fighter in LA to an 11-year-old in Texas to a cheerleader-turned-runaway in Memphis. Following the personal stories of five young people, the film also takes the country’s pulse on the topic.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

18.9...... Hafnarhúsið...... 16:00 19.9...... Hellubíó. 18:00 20.9...... Hellubíó. 13:00 21.9. Hellubíó. 22:20

Búrma VJ Lýðræðislegar raddir Búrma (DVB) er hópur 30 fréttamanna sem í laumi kvikmyndar óréttlætið sem Burma VJ viðgengst í þessu landi og smyglar spólunum svo yfir landamærin. Þaðan er þeim varpað frá gervihnetti í höfuðstöðvunum í Osló. Þetta eru myndirnar sem heimsbyggðin fékk frá Búrma þegar byltingarástand geisaði á sumardögum árið 2007. Hundrað þúsund Anders Østergaard manns mótmæltu herstjórninni friðsamlega á götum (NOR/BUR) 2008 Búrma en hún hefur stjórnað með harðri hendi í 40 ár. 84 min, DigiBeta The Democratic Voice of Burma (DVB) consists of a group of about 30 Burmese reporters who secretly film the abuses in their country. The footage is then smuggled across the border and broadcast via satellite from their headquarters in Oslo. These are the images that could be seen across the globe when a revolution was about to erupt in the late summer of 2007. Led by Buddhist monks, more than 100,000 people took to the streets to march peacefully against the military dictatorship that has held the country in an iron grip for 40 years. Burma VJ is almost exclusively compiled from footage shot by DVB reporters, one of whom supplies the voice-over. From his hiding place in Thailand, he 20.9...... Hafnarhúsið...... 18:00 uses the telephone or internet to stay in touch with 23.9...... Norræna húsið . 22:00 colleagues who report on the uprising. 24.9...... Norræna húsið . 18:00 • Hefur hlotið fjölda verðlauna m.a. á kvikmyndahátíðum í Sundance og í Amsterdam. • Has been awarded several awards, e.g. in Sundance and Amsterdam. Heimildamyndir Docs In Focus 47

Eins dauði er annars brauð er ekki einungis orðtak í Börnin í eldinum bálkestinum. Varanesi er Indland í hugum margra en staðurinn er þekktastur fyrir Manikarnika, stærstu Children of the Pyre líkbrennslu landsins. Meira en 150 lík eru færð eldinum á degi hverjum en í honum telja menn sig frelsast frá eilífri endurfæðingu. Inn á milli syrgjandi skyldmenna má finna hópa af snjöllum og ærslafullum krökkum sem hafa breytt grafreitnum í leikvöll og jafnframt Rajesh S. Jala lífsviðurværi sitt. Í myndinni segja sjö barnanna sögu (IND) 2008 sína. Þau eru heitgeðja eins og eldurinn, hert í þrautum, 74 min, DigiBeta mótuð af misnotkun vondra manna. Þau eru prakkarar og baslarar og þau eru fyrirlitin. Varanasi perhaps owes a large part of its fame to Manikarnika, the busiest cremation ground in India. Over 150 bodies are consigned to flames here everyday with the guarantee of instant “moksha” or liberation from the cycle of births and rebirths. Amidst grieving relatives, profit hungry shopkeepers and somber cremators can be spotted, and groups of frolicking children who have turned this graveyard into their playground and a source of their livelihood. Children of the Pyre is a compelling, real-life narrative of seven such children who make their living off the dead. 18.9...... Hafnarhúsið...... 20:00 Tempered by the heat of the pyre, strengthened in the 22.9...... Hafnarhúsið...... 20:00 face of adversity and crafted by a volley of abuses, 25.9...... Norræna húsið . 16:00 these imps weave through the pyres and struggle through disdain in this land of the dead.

Eftir 42 ára trúlofunarsamband eiga Edie og Thea Edie og Thea: loksins kost á því að ganga í hjónaband. Allt frá sjöunda áratug liðinnar aldar hafa þær verið óþreytandi Óralöng Trúlofun baráttukonur og fengið margt að reyna, bæði í pólitík og Edie & Thea: einkalífi. Eins og Edie segir: „Við héldum okkar striki og reyndum að finna hamingjuna í erfiðleikunum.“ Það eru A Very Long Engagement hrein dauðyfli sem ekki hrífast af ástarsögu þessarra einstæðu kvenna sem staðið hafa saman gegnum Gréta Ólafsdóttir & Susan Muska þykkt og þunnt í nær hálfa öld. (ICE/US) 2009 After 42 years, feisty and delightful lesbian couple 62 min, DigiBeta Edie and Thea are finally getting married. From the early sixties to the present day, the tireless community activists persevered through many battles, both personal and political. As Edie says, “We just went on with this talent we have for wrestling joy from the shit.” Susan Muska and Greta Olafsdottir (The Brandon Teena Story) return with the love story of two remarkable women whose commitment to each other is an inspiration to us all.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

17.9 . Hafnarhúsið...... 18:00 20.9...... Hellubíó. 18:00 23.9...... Hellubíó. 18:00 24.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 18:40 48 Heimildamyndir Docs In Focus

Efnispiltar Kimberly Reed snýr aftur í heimabæ sinn í Montana til að taka þátt í útskriftarafmæli í gamla skólanum sínum Prodigal sons eftir tólf ára fjarveru. Þá var hann stjarna í fótboltaliði skólans, en nú er hún búin að ná sáttum við sjálfa sig og lifir sem kona. Helsta áhyggjuefnið er það hvort hún nái sáttum við ættleiddan bróður sinn sem á við geðræn vandamál að stríða. Eitt undrunarefnið rekur annað og Kimberly Reed Kimberly tekst á við fjölskylduerjur og leyndarmál sinna (USA) 2009 nánustu, meira að segja óvæntan skyldleika við Orson 86 min, DigiBeta Welles og Ritu Hayworth. Spurningar um kyngervi, uppruna, ættir og upplag tvinnast saman í þessari einstæðu heimildamynd þar sem farið er vítt um svið, frá Montana til Króatíu, úr fangelsi á fótboltavöll. Kimberly Reed returns home to a small town in Montana for her high school reunion, hoping for reconciliation with her long-estranged adopted brother. But along the way, Prodigal Sons uncovers stunning revelations, including a blood relationship to Orson Welles and Rita Hayworth, intense sibling rivalries, and unforeseeable twists of plot and gender. Reed’s rare access delicately reveals not only the family’s most private moments, but also an epic scope as the film travels from Montana to Croatia, NORÐURLANDAFRUMSÝNING from jail cell to football field, from deaths to births NORDIC PREMIERE and commitments of all kinds. This unflinching look at 19.9...... Hellubíó. 22:20 identity and the past challenges us to wonder if we can 20.9...... Norræna húsið . 14:00 ever truly become someone new. 21.9. Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 18:40

23.9...... Hafnarhúsið...... 16:00 • Hefur unnið til fjölda verðlauna á árinu. 24.9...... Hellubíó. 18:00 • Has been awarded several awards last months.

Farseðill til Paradísar Í smábæ í norðausturhluta Taílands eru tvenns konar fjölskyldur. Fjölskyldur sem eiga dóttur sem er gift Dana Ticket to Paradise og fjölskyldur sem eiga ekki dóttur sem er gift Dana. Fyrrnefndu fjölskyldurnar eiga heima í steinsteyptum Fra Thy til Thailand húsum, þær síðarnefndu í trékofum. Sommai er eins og drottning í bænum, venjulega vinnur hún í danskri verksmiðju en núna sitja ungu stúlkurnar um hana í Janus Metz þeirri von að hún finni handa þeim danskan eiginmann. (DK) 2008 Lífið fyrir vestan er þó dýru verði keypt. Hin nýgifta Kae 59 min, DigiBeta þarf að skilja barnið sitt eftir og hin unga Saeng leitar að farseðlinum til Paradísar á kynlífsbörum Pattaya. In a small village in the northeast of Thailand there are two kinds of families: those who have a daughter married to a Dane, and those who don’t. The former live in concrete buildings, the latter in small wooden cottages. Sommai is the queen of the village. Normally she works in a factory in Denmark. But now she is back in Thailand, where the young girls flock around her. They hope she can help them find a Danish husband. Life in the West, however, has its price and the women often need to make difficult decisions while pursuing their dreams. For the newly-married Kae this means that she 17.9 . Hellubíó. 22:20 has to leave her child behind. As for young Saeng, her 21.9. Hafnarhúsið...... 18:00 ticket to paradise is through the sex-bars in Pattaya. 26.9...... Hafnarhúsið...... 20:00 Heimildamyndir Docs In Focus 49

Ferðin yfir Gíbraltarsund frá Marokkó til Spánar Fórnarlömb auðsins er lífshættuleg, að minnsta kosti fyrir ólöglega innflytjendur. Ári eftir hörmulega atburði í september Victims of Our Riches 2005 nálægt spænsku eyjunum Ceuta og Melilla er rætt við unga Afríkumenn og -konur sem hafa verið Victimes de nos richesses send aftur til Afríku. Hvað varð til þess að þetta fólk lagði á sig hið hættulega ferðalag? Ólíkir einstaklingar – sagnfræðingur, lögmaður, skáld – reyna að skýra rætur Kal Touré landflóttans frá sínu sjónarhorni. Þetta er saga um fólk (FRA/MALI) 2007 sem er refsað fyrir fæðingarstað sinn og það að reyna að 58 min, DigiBeta flýja – og ekki síður saga arðráns Vesturlanda í Afríku. A year after the tragic events that took place near the Spanish enclaves of Ceuta and Melilla in northern Morocco in September 2005, young deported African men and women talk about their unfortunate attempts to cross over to Spain and give us their own versions of those events. What drives these young people to risk so much for this adventure? Different voices from middle-class society – a historian, a jurist, a writer – attempt to explain the cause of this emigration from their own perspective. This is a story of people who are criminalized for where they were born and their attempts to escape, and also the story of how the West 20.9...... Hafnarhúsið...... 20:00 has corrupted Africa. 21.9. Hafnarhúsið...... 16:00 26.9...... Iðnó (Q&A)...... 20:00

Þetta er ljúf en umdeild ástarsaga um leikarann og Fæddur handalaus tónlistarmanninn José Flores, sem fæddist handalaus, og konunnar sem hefur alið honum sex börn og á von á Born Without því sjöunda. José er oft kallaður betlari en hann ferðast um Mexíkó og spilar á munnhörpu til að framfæra sér og fjölskyldunni. Hann leikur einnig í bíómyndum. Í myndinni eru sýnd brot úr kvikmyndum sem hann hefur komið fram í og viðtöl við leikstjóra og leikara sem hann Eve Norvind hefur unnið með. En áhrifaríkastar eru þó sögurnar sem (MEX) 2007 systir hans og eldri skyldmenni segja af uppvexti hans. 86 min, 35mm A tender and controversial love story between actor and musician José Flores, a man born with no arms, and the woman that bore him six children and is expecting another. José is often labeled a “beggar” as he travels throughout Mexico playing the harmonica to support his family. He also appears in feature films. The film includes clips from José’s acting career and interviews with the filmmakers and actors who have worked with him. More powerful still are the stories told by José’s sisters and other relatives who were around him as he grew up.

18.9...... Háskólabíó 3 . 16:00 22.9...... Háskólabíó 4 . 20:00 24.9...... Háskólabíó 4 . 18:00 50 Heimildamyndir Docs In Focus

Gleymd Hvaða kokteil blandarðu fyrir forsætisráðherra? Þetta er ein þeirra spurninga sem barþjónn á einum Oblivion fínasta bar í Lima veit svarið við. En forsetarnir hafa verið margir og misjafnir, flestir slæmir. Þessi mynd El Olvido beinir hins vegar sjónum sínum að gleymdri þjóð í gleymdri borg, Perúbúum í höfuðborginni Lima. Stöku sinnum kemst landið í fréttirnar vegna jarðskjálfta, Heddy Honigmann forsetakosninga eða nýrrar fjöldagrafar – tíðindin eru (PER) 2008 iðulega svakaleg. En hér verðum við hvorki vitni að 93 min, DigiBeta jarðskjálfta né kosningum, við þvælumst einfaldlega um götur Lima, heimsækjum gamla veitingastaði og litlar búðir, setjumst niður og virðum fyrir okkur ljóðskáld, götulistamenn og litlar stúlkur sem fara á handahlaupum eftir miðri umferðargötu. What cocktail do you mix for a Prime Minister? This is something a bartender in one of Lima’s fancier pubs knows. But the presidents have been many and varied, although most have left the citizens sorely disappointed. This film takes us to the forgotten city of Lima, and to a forgotten people, the Peruvians. Occasionally – during presidential elections, after a serious earthquake, or when a new mass grave is discovered, and then only if NORÐURLANDAFRUMSÝNING it’s big enough – the world remembers Peru’s existence, NORDIC PREMIERE just for a few days. But here there are no elections or 18.9...... Hafnarhúsið...... 18:00 earthquakes. Here we simply wander through the 22.9...... Hafnarhúsið...... 18:00 streets of Lima, visit old restaurants and some small 26.9...... Hafnarhúsið...... 16:00 shops. We sit down to watch and observe poets, street jugglers and kids playing on the highway.

Kæri Zachary: Bréf til sonar Að kvöldi 5. nóvember 2001 var Andrew Bagby, 28 ára læknir, myrtur á bílastæði í Pennsylvaníu. Fljótlega fellur um föður hans grunur á fyrrum kærustu Bagby, Shirley Turner, sem flýr Dear Zachary: A Letter to a til Nýfundnalands. Síðar kemur í ljós að hún er ófrísk að barni Andrews. Hún skýrir soninn Zachary og æskuvinur Son About His Father Andrews, Kurt Kuenne, ákveður að gera bíómynd fyrir Zachary þar sem vinir og kunningjar minnast hans, auk Kurt Koenne þess sem hann á gott safn af upptökum af Andrew. En (USA) 2008 þegar Shirley er sleppt lausri gegn tryggingu og afhent 93 min, DigiBeta forræðið yfir Zachary þá færist fókus myndarinnar yfir á foreldra Andrews, David og Kathleen Bagby, og örvæntingarfullar tilraunir þeirra til þess að ná forræði yfir barnabarni sínu af konunni sem myrti son þeirra. On the evening of 5 November 2001, Dr. Andrew Bagby, 28, was murdered in a parking lot in Pennsylvania. The prime suspect, his ex-girlfriend Dr. Shirley Turner, promptly fled the United States for St. John’s, Newfoundland, where she announced that she was pregnant with Andrew’s child. She named the little boy Zachary. Filmmaker Kurt Kuenne, Andrew’s childhood friend, originally began this film as a way for little Zachary to learn about his father. But when Shirley NORÐURLANDAFRUMSÝNING Turner was allowed to walk free on bail in Canada and NORDIC PREMIERE given custody of Zachary while awaiting extradition to 20.9...... Iðnó . 22:00 the United States, the film’s focus shifted to Zachary’s 22.9...... Iðnó . 18:00 grandparents, David and Kathleen Bagby, and their 26.9...... Hellubíó. 22:20 desperate efforts to win custody of the boy. Heimildamyndir Docs In Focus 51

Þetta er sagan um Lyubu, sem flýr með börnin sín Móðirin níu út í sveit undan ofbeldisfullum eiginmanni. Hún vinnur fyrir sér á mjólkurbúi og ákveður, þrátt fyrir The Mother fátæktina, að taka að sér hinn þriggja ára gamla Sasja, algjörlega afskiptan son vinnufélaga síns. La mére Kvikmyndagerðarmennirnir fylgja Lyubu og fjölskyldu hennar eftir í þrjú ár og við fylgjumst með þegar elsti sonur hennar fer í fangelsi, dóttirin Alesia giftist Antoine Cattin & Pavel Kostomarov gröfumanni, auk skammlífs ástarsambands Lyubu og (SWZ) 2007 Sergei nokkurs. 80 min, DigiBeta This is the story of Lyuba, who flees to the countryside with her nine children to escape a violent husband. She tries to earn a living at a dairy farm and, despite the family’s hardship, she still intends adopting 3-year- old Sasha, who is being completely neglected by a colleague at work. The filmmakers record Lyuba’s life for three years, presented in the spirit of cinéma vérité. During that time we witness the imprisonment of her eldest son, the marriage of her daughter Alesia to tractor-driver Zhenya, and the brief romance between Lyuba and Sergei.

19.9...... Norræna húsið . 14:00 23.9...... Hellubíó. 22:20 26.9...... Hellubíó. 13:00

Þegar John Felstiner, háskólaprófessor í Stanford, Orð í sandinn blaðar í gömlum verkefnum rekst hann á ritgerð eftir Elizabeth Witsee, einn frambærilegasta og skarpasta This Dust of Words nemanda sem hann hafði kennt. Þegar hann forvitnast um afdrif hennar eftir útskrift kemst hann að því að Elizabeth er nýlátin. Í kjölfarið reynir Felstiner að átta sig á hvað olli því að jafn hæfileikararík ung kona lenti í slíkum ógöngum. Í leit sinni finnur Felstiner brot úr Bill Rose merkilegu lífi konu sem reynist sorglegt og ægifagurt í (US) 2008 senn, saga skálds hvers verk ná fyrst máli eftir dauða 59 min, DigiBeta þess When browsing through some old essays, Stanford English Professor John Felstiner is reminded of Elizabeth Wiltsee, one of his most brilliant and promising students. But when he inquires about her whereabouts he finds out about her death and decides to find out what made such an exceptionally gifted young woman go off the rails. In his search, Felstiner finds mystery and wonder as well as heartbreak. He finds that Elizabeth lived a tragic, beautiful and haunting life as author, playwright and poet, but her poetry only came alive in her death. NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

18.9...... Hellubíó. 18:00 21.9. Iðnó . 16:00 23.9...... Iðnó (Q&A)...... 20:00 26.9...... Norræna húsið . 18:00 52 Heimildamyndir Docs In Focus

Óður til kvikmyndanna: Saga Þetta er fyrsta heimildamyndin sem fjallar um sögu amerískrar kvikmyndagagnrýni amerískrar kvikmyndagagnrýni. Leikstjórinn er sjálfur gagnrýnandi og ræðir við marga af virtustu For the Love of Movies: The Story samstarfsmönnum sínum svo sem Roger Ebert (The of American Film Criticism Sun-Times), A.O. Scott (The New York Times), Lisu Schwarzbaum (Entertainment Weekly) og Kenneth Turan (The Los Angeles Times). Þessi mynd gagnrýnir Gerald Peary ekki gagnrýnendur. (US) 2009 For the Love of Movies: The Story of American Film 70 min, DigiBeta Criticism is the first documentary to dramatize the rich saga of American movie reviewing. Directed by The Boston Phoenix critic, Gerald Peary, For the Love of Movies offers an insider’s view of the critics’ profession, with commentary from America’s best-regarded reviewers, Roger Ebert (The Chicago Sun-Times), A.O. Scott (The New York Times), Lisa Schwarzbaum (Entertainment Weekly), Kenneth Turan (The Los Angeles Times). This is a pro-critic film.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

19.9...... Hafnarhúsið...... 14:00 18.9...... Hellubíó. 13:00 20.9...... Hafnarhúsið...... 14:00 23.9...... Hafnarhúsið...... 20:00

Ófræging Hverjar eru birtingarmyndir gyðingahaturs nú á tímum, tveimur kynslóðum eftir helförina? Ísraelski Defamation leikstjórinn Yoav Shamir ferðast um víðan heim í leit að nýjustu birtingarmyndum þessa gamla draugs. Hann Hashmatsa fylgir gyðingaleiðtogum ferðast til höfuðborga Evrópu þar sem þeir vara við hættunni á auknu gyðingahatri og fylgir hóp af ísraelskum skólabörnum sem fara í Yoav Shamir pílagrímsferð til Auschwitz. En gæti verið að Ísraelar (ISR) 2009 noti draug gyðingahaturs í Evrópu til þess að berja á 91 min, DigiBeta Palestínumönnum heima fyrir? What is anti-Semitism today, two generations after the Holocaust? On his continuing exploration of modern Israeli life, director Yoav Shamir travels the world in search of the most modern manifestations of the “oldest hatred”, and comes up with some startling answers. In this irreverent quest, he follows American Jewish leaders to the capitals of Europe, as they warn government officials of the growing threat of anti- Semitism and he joins a class of Israeli high school students on a pilgrimage to Auschwitz. Opinions often differ and tempers sometimes flare but in Defamation we find that one thing is certain: only by understanding NORÐURLANDAFRUMSÝNING their response to anti-Semitism can we really NORDIC PREMIERE appreciate how Jews today, and especially modern 17.9 . Hafnarhúsið...... 16:00 Israelis, respond to the world around them, in New York 19.9...... Hafnarhúsið...... 20:00 and in Moscow, in Gaza and Tel Aviv. 21.9. Hafnarhúsið...... 14:00 Heimildamyndir Docs In Focus 53

Hann var hundeltur byltingarmaður, fordæmdur prestur, Persona Non Grata fangelsaður uppreisnarmaður, dáður listamaður. Saga Frans Wuytacks er sannarlega hrífandi. Hann kom af Persona Non Grata stað menningarbyltingu á sjöunda áratugnum sem breytti lífi margra er flýðu frá Venesúela til Belgíu. Myndin er gerð af syni Frans. Persecuted as a revolutionary, banned as a priest, arrested as a rebel, celebrated as an artist. This is Fabio Wuytack Frans Wuytack’s truly inspiring and overwhelming (BEL) 2008 story. He set off a social and cultural revolution in the 90 min, DigiBeta 60s, changing the lives of so many people, from the Venezuelan slums to the Belgian ports. An epic journey traced by his son Fabio Wuytack.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

19.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 18:00 21.9. Norræna húsið . 22:00 23.9...... Norræna húsið . 20:00

Lu Wan fimleikaskólinn í Sjanghæ. Héðan verður ekki Í keppni Rauða keppnin In competition aftur snúið. Hér æfa börn sem stökkva, rúlla sér og standa á höndum endalaust á meðan þjálfarar öskra The Red Race á þau. Þau koma úr fátækum fjölskyldum og foreldrar þeirra ætlast aðeins til eins af þeim, að þau verði frægir fimleikamenn. En þótt þau séu sterkari og þroskaðri en önnur börn á sama aldri er ekki víst að þau þoli álagið sem fylgir því að búa sig undir að keppa um gullið. Gan Chao Líkamlegur sársauki er mikill en einsemdin er jafnvel (CHI) 2009 verri. Myndin leitar svara við því hvernig hlúð er að 70 min, DigiBeta börnum hjá kínversku íþróttahreyfingunni? Hvernig lifa þau af erfiðar æfingar og harða samkeppni? Shanghai Lu Wan athletics school is a road of no return, no backing out. Here children endlessly jump, roll and do handstands with only non-stop criticism to keep them company. They come from poor families with their destitute parents expecting only one thing from them: to one day become a famous gymnast. They may be stronger and more mature than other kids their age, but they shoulder physical pain and inner isolation with a life aimed at one thing and one thing only: winning gold. But how are their personalities being shaped under the Chinese sports and educational system? How do they NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE endure the hard training and ferocious competition for the sake of an Olympic dream? 20.9...... Hellubíó. 22:20 25.9...... Norræna húsið . 18:00 26.9...... Iðnó . 16:00 54 Heimildamyndir Docs In Focus

Ríki bróðirinn Ben er kallaður Kamerúnska ljónið og hefur nýhafi ð feril sinn sem atvinnuboxari. Takmark hans er þó sjálfur Rich Brother heimsmeistaratitillinn og að uppfylla drauma fjölskyldu sinnar. Auralaus og titlalaus getur Ben ekki snúið aftur til Kamerún. Hann nýtur aðstoðar Wolfgangs, þjálfara frá gamla Austur-Þýskalandi, og saman berjast þeir áfram í frumskógarveröld boxins. Pressan er mikil og Insa Onken Í samstarfi við vináttan verður undir en þegar öll sund virðast lokað þá (GER) 2009 kemur stóra tækifærið: heimsmeistaraeinvígi. 98 min, DigiBeta Ben is called “The Lion of Cameroon” and has just succeeded in becoming a professional boxer, yet his goal is higher: he wants to become the world boxing champion. That way he will have fulfi lled his family’s enormous expectations. Without a title or money, Ben cannot go back to Cameroon. Together with Wolfgang, a non-professional yet dedicated trainer from the former DDR, Ben bushwhacks his way through the tough jungle of the boxing world. But their friendship comes under strain in the high pressure world of boxing and things seem to be falling apart – until he gets the opportunity to fi ght for the world title.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

17.9 ...... Hafnarhúsið ...... 14:00 18.9 ...... Norræna húsið ...... 18:00 22.9 ...... Hafnarhúsið ...... 16:00

Umoja: Þorpið þar sem karlar 1600 konum var nauðgað af breskum hermönnum í norðurhluta Kenýa á árunum 1970 til 2003. eru bannaðir Eiginmönnum þeirra þótti fl estum vegið að sér og Umoja: The Village Where Men afneituðu konum sínum eftir að hafa barið þær. Árið 1990 söfnuðust nokkrar þessarra kvenna saman are Forbidden og stofnuðu þorpið Umoja. Þar eru karlar bannaðir. Afbrýðisamir karlar gera þó reglulega árásir á þorpið Jean-Marc Sainclair & Jean Crousillac og valda stofnanda þess, Rebeccu Lolosoli, eilífum (FRA) 2008 vandræðum. En Rebecca heldur áfram að berjast fyrir 52 min, DigiBeta rétti kvennanna og hlúir að menntun þeirra og velferð. From 1970 to 2003, about 1600 women said they had been raped by British soldiers in Northern Kenya. Most of their husbands felt dishonoured and rejected their wives after beating them. In 1990, a few of those women gathered and created Umoja, a village forbidden to men. Jealous men frequently attack Umoja and create many problems for Rebecca Lolosoli, the founder of the village. In 2005, a woman was killed in the village. Rebecca fi ghts for women rights and educates them as best she can.

21.9 ...... Hellubíó ...... 18:00 25.9 ...... Iðnó ...... 16:00 26.9 ...... Háskólabíó 2 (Q&A) . . . . 16:40 GetGet the the perfect perfect shot shot We’ll guide you to the best locations Iceland has to offer - tours to over 100 destinations.

Check out our Day Tours brochure, call us at: (+354) 540-1313 or visit www.grayline.is 56

Mikil gróska er í gerð kvikmynda sem fjalla um umhverfismál með einum eða öðrum hætti. Annað árið í röð veitir RIFF þessum myndum sérstaka athygli. Fjölmörg mál ber á góma í myndunum sem sýndar verða, allt frá áhrifum kjötframleiðslu á andrúmsloftið til einna umfangsmestu og umdeildustu réttarhalda sem um getur. Verðlaun verða veitt fyrir bestu myndina í flokknum. The world is changing more rapidly than ever, partly because of familiar problems such as poverty, partly because of newer ones such as global warming. Here viewers are presented with films about some of the issues that are threatening humanity.

Dansandi skógur. The Dancing Forest...... (UK) Hrátt...... Crude...... (US) Matur hf...... Food Inc ...... (US) Sannleikurinn um kjötheiminn ...... Meat The Truth. (NED) Önnur reikistjarna...... Another Planet. (HUN) Nýr heimur World Changes 57

Hér er brugðið upp jákvæðu sjónarhorni á Afríku 21. Dansandi skógur aldarinnar sem er á skjön við margar neikvæðar mýtur um hina myrku heimsálfu. Afríka hefur verið afskrifuð The Dancing Forest sem heimsálfa án vonar, en Afríka berst gegn þessum stereótýpum sem hafa staðsett hana á mörkum hins byggilega heims. Smábærinn Baga í Tógó er til merkis um það. Þar kynnumst við samfélagi sem bíður ekki eftir því að einhver hjálpi því að vinna sig út úr fátækt. Brice Lainé Íbúarnir blanda saman hefðbundnum landbúnaði við (UK/TOGO) 2008 nútímatækni sem gæti verið tímabær áminning til 76 min, DigiBeta Vesturlandabúa um sjálfbæran landbúnað og holla umgengni við náttúruna. Þetta er ferð inn í heim þar sem náttúran og hversdagurinn eru enn hlaðin merkingu, heimur þar sem skógarnir dansa. The film presents an optimistic vision of Africa in the 21st century that shatters many destructive myths about the Dark Continent. Long abandoned as a land without hope, Africa has battled to overcome the negative stereotypes that have condemned it to the edges of civilization. And the residents of Baga, a small village in Togo, have the answer. Baga is a community that refuses to wait for outside aid to make its way out of poverty and ruin. Mixing traditional agricultural NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE knowledge with modern techniques, they provide a timely lesson to the West on how we ought to harmonize 20.9...... Norræna húsið (Q&A). . 16:00 with nature and build a sustainable relationship with 21.9. Norræna húsið . 20:00 the land based on respect. The Dancing Forest takes 22.9...... Norræna húsið . 18:00 us on a trip to a world where time, nature and everyday gestures still have meaning; a world where forests can dance. Þetta er saga einna stærstu og umdeildustu réttarhalda Hrátt sem um getur. Skoðað er það sem kallað hefur verið „hið amazóníska Chernobyl“. Myndin er heimildamynd Crude í búningi réttardrama. Fletirnir á málinu eru margir og tengjast meðal annars umhverfisverndarsamtökum, alþjóðlegum stjórnmálum, mannréttindabaráttu, baráttu frægs fólks fyrir náttúrunni, fjölmiðlum, stórum alþjóðafyrirtækjum og frumbyggjasamfélögum Joe Berlinger sem týna tölunni hvert af öðru. Málið er flókið en þegar (US) 2009 það hefur verið skoðað frá mörgum hliðum verður hinn 105 min, DigiBeta mannlegi og umhverfislegi harmleikur ljósari. This is the epic story of one of the largest and most controversial legal cases on the planet. An inside look at the infamous $27 billion “Amazon Chernobyl” case, Crude is a real-life high stakes legal drama set against a backdrop of the environmental movement, global politics, celebrity activism, human rights advocacy, the media, multinational corporate power, and rapidly- disappearing indigenous cultures. Presenting a complex situation from multiple viewpoints, the film subverts the conventions of advocacy filmmaking as it examines a complicated situation from all angles while bringing an important story of environmental peril and NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE human suffering into focus. 18.9...... Norræna húsið . 20:00 • Vann WWF verðlaunin sem besta myndin á 19.9...... Norræna húsið . 22:00 Heimildamyndahátíðinni í Þesalóníku 2009. 23.9...... Norræna húsið . 18:00 • Won WWF Award Best Documentary Film at Thessaloniki Documentary Film Festival 2009. 58 Nýr heimur World Changes

Matur hf. Kjötvinnsla, eins og hún er stunduð nú til dags, er afleiðing af mikilli fjölgun skyndibitastaða á sjötta Food, Inc. áratugnum. Matvælaframleiðsla hefur breyst meira á undanförnum sextíu árum en árþúsundin þar á undan. Nokkur stórfyrirtæki stjórna mestallri matvæla framleiðslu heimsins og takmarkið er að framleiða sem mest fyrir sem minnstan pening. Fyrirtækin græða því Robert Kenner á tá og fingri. Heilsa og öryggi eru hins vegar látin sitja (US) 2008 á hakanum, hvort sem um er að ræða matinn sjálfan, 94 min, DigiBeta dýrin sem gefa af sér kjötið, starfsmenn fyrirtækjanna eða kúnnann. Ríkisstjórnir heimsins loka augunum fyrir vandamálinu til þess að tryggja þegnum sínum ódýran mat. The current method of raw food production is largely a response to the growth of the fast food industry since the 1950s. The production of food overall has changed more drastically since that time than the several thousand years prior. Controlled primarily by a handful of multinational corporations, the global food production business aims to produce large quantities of food at low direct inputs resulting in enormous profits. But health and safety (of the food itself, of the 17.9 . Norræna húsið . 18:00 animals, of the workers on the assembly lines, and 20.9...... Norræna húsið . 22:00 of the consumers actually eating the food) are often 27.9 . Norræna húsið . 14:00 overlooked by those companies, and by governments, in an effort to provide cheap food regardless of these negative consequences.

Sannleikurinn um Þessi mynd flytur váleg tíðindi úr kjötheimum. Loftslagshlýnun á sér skýringu sem stendur okkur kjötheiminn jafnvel nær en flesta grunaði: Kjötneysluna. Hér Meat the Truth er athygli vakin á því hvernig ræktun nautgripa til kjötframleiðslu veldur meiri gróðurhúsaáhrifum en allir bílar, trukkar, lestir, skip og flugvélar heimsins samanlagt. Karen Soeters & Gertjan Zwanikken A documentary which forms an addendum to earlier (NED) 2008 films on climate change. Although such films have 74 min, HDCAM succeeded in drawing public attention to the issue of global warming, they have repeatedly ignored one of the most important causes of climate change: intensive livestock production. Meat the Truth draws attention to this by demonstrating that livestock farming generates more greenhouse gas emissions worldwide than all the world’s cars, lorries, trains, boats and planes put together.

17.9 . Norræna húsið . 22:00 22.9...... Norræna húsið . 16:00 25.9...... Norræna húsið . 22:00 Nýr heimur World Changes 59

Myndin er tekin upp á tveimur árum í fjórum löndum Önnur reikistjarna – Ekvador, Mexíkó, Kongó og Kambódíu. Þetta er kvikmyndaljóð í ætt við Koyaanisqatsii, um ójafna Another Planet skiptingu á auði veraldarinnar og áhrifin sem hún hefur. Sjamani frá Tarahumara segir okkur frá draumi Másik bolygó sínum um paradís á jörðu, en þess á milli kynnumst við sjö börnum sem tengjast í gegnum hrikalega lífsreynslu, sem er þó þeirra hversdagur. Hér hittum Ferenc Moldovanyi við fyrir einmana munaðarleysingja sem reyna að lifa (HUN) 2008 af á götunni, börn sem vinna í múrsteinaverksmiðjum, 95 min, 35mm á ruslahaugum og í vændishúsum og þá kynnumst við barnahermönnum í Kongó sem voru saklaus en eru nú drápsvélar. Shot over two years in four countries on four continents – Ecuador, Mexico, Congo and Cambodia – Another Planet unfolds like a cinematic poem in the tradition of Koyaanisqatsi, exposing the unequal distribution of wealth around the world as a major humanitarian crisis. Framed by sequences in which a Tarahumara shaman imparts a dream of paradise on earth, the film moves quickly and seamlessly between the lives of seven children linked by their shocking and tragic experiences of daily exploitation and abuse. We meet lonely, aimless NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE urchins, barely eking out a living on the streets. We see child labourers toiling in brick factories, garbage 17.9 . Háskólabíó 4 . 20:00 dumps and brothels, only to be beaten when business 20.9...... Háskólabíó 1 (Q&A). . . . 16:00 is down. And perhaps most harrowing of all, we get to 22.9...... Háskólabíó 3 . 22:00 know the child soldiers of Congo as they are turned into killing machines.

VEGETARIAN CUISINE Skólavörðustígur 8 b, tel. 552 2028 Open from 11:30 am–21:00 pm www.graennkostur.is 60

Norsk kvikmyndagerð hefur lengst af staðið í skugganum af hinni sænsku og dönsku. Þetta hefur breyst undanfarin ár. Gestir RIFF muna vafalaust eftir frábærri opnunarmynd hátíðarinnar í fyrra, O’Horten eftir Bent Hammer en hann er aðeins einn af fjölmörgum norskum kvikmyndagerðarmönnum sem hafa látið að sér kveða á síðustu árum, bæði austan hafs og vestan. Það er því kominn tími til að íslenskir áhorfendur fái að kynnast betur kvikmyndalist frænda sinna í Noregi. Norwegian directors have, for a very long time, been standing in the shadow of their Swedish and Danish colleagues. But not any more. Lately, Norwegian filmmakers have really proved their excellence. For that reason, RIFF has created a special Norwegian category for the most interesting films premiered this year.

Dauður snjór...... Dead Snow . (NOR) Ískossinn. Ice Kiss. (NOR) Norður...... North. (NOR) Saman...... Together ...... (NOR)

Ævintýraprinsessan (Bls. 80) ���������������������������A Princess Tale (Pg. 80)(��������������������������(NOR) Sjónarrönd: Noregur Focus On Norway 61

Átta ungir læknastúdentar leggja af stað í páskafrí í Dauður snjór norskum fjallakofa. En það er ekki fyrr en þau koma í skálann að þau uppgötva að óvenju ógeðfelldir nasistar Dead Snow höfðu ofsótt íbúa svæðisins rúmum sextíu árum fyrr, allt þar til undir lok stríðsins sem að bæjarbúar gerðu Død snø uppreisn gegn ofríki þeirra. Þá náði foringi þeirra ásamt fleiri nasistum að flýja upp í fjöllin með stóran hluta ránsfengsins. Téðan ránsfeng finna stúdentarnir í Tommy Wirkola fjallakofanum en á honum hvílir svo sannarlega bölvun. (NOR) 2009 Því þótt nasistarnir illgjörnu hafi króknað úr kulda fyrir 90 min, 35mm meira en sextíu árum snúa þeir alltaf aftur, nú sem zombí-nasistar. Eight medical students decide to spend their Easter vacation in an isolated cabin up in the mountains. But it’s not until they reach the cabin that they learn that Nazis used to terrorise the inhabitants of the area more then sixty years earlier and stole whatever valuables they could get their hands on. Near the end of the war the townspeople revolted and chased the Nazis to the mountains, where they escaped with their treasure of the valuables collected in the town. The medical students find the treasure but it is cursed and the Nazis, even if they froze to death, always manage to 17.9 . Háskólabíó 3 . 22:00 return – now as zombie-Nazis. 18.9...... Sundhöll Reykjavíkur . . 20:00 19.9...... Háskólabíó 1 (Q&A). . . . 20:00 20.9...... Háskólabíó 4 . 22:00 25.9...... Háskólabíó 1 . 22:00

Þessi ljóðræna ástarsaga hefst í seinni heimstyrjöldinni Ískossinn og lýkur í Kalda stríðinu. Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Gunnvor Galtung Haavik, norska Ice Kiss hjúkrunarkonu sem verður ástfangin af rússneskum stríðsfanga, Vladimir Kozlov. Þau hittast fyrst á spítala Iskyss í Bodø en gengur erfiðlega að ná saman í miðju Kalda stríðinu. KGB sér möguleika í stöðunni og neyðir Gunnvoru til þess að gerast njósnari fyrir Sovétríkin, Knut Erik Jensen ella hafi Vladimir verra af. Myndin er byggð á samnefndri (NOR) 2008 bók Alf R. Jacobsen sem og bréfum Gunnvorar sjálfrar 82 min, 35mm til Vladimirs. This poetic love story starts in World War II and continues into the Cold War. It’s based on Gunvor Galtung Haavik’s double life over 30 years. She meets a Russian prisoner of war, Vladimir Kozlov, in a hospital in Bodø during World War II and falls in love. But the Cold War make their relationship tricky, and the KGB takes advantage of the situation, forcing Gunvor to become a spy for them by threatening to punish Vladimir if she doesn’t comply. The film is based on Alf R. Jacobsen’s book Iskyss, and Gunvor’s own letters to her secret Russian lover. 17.9 . Háskólabíó 3 . 20:00 19.9...... Háskólabíó 1 (Q&A). . . . 16:00 21.9. Háskólabíó 1 . 22:40 62 Sjónarrönd: Noregur Focus On Norway

Norður Í kjölfar taugaáfalls sest skíðamaðurinn Jomar að í afskekktum skíðabæ þar sem hann starfar sem North skíðalyftuvörður. Þegar hann kemst að því að hann á ungan son langt norður í landi leggur hann af stað í Nord ævintýraför upp eftir endilöngum Noregi með fimm lítra af brennivíni í nesti. Á ferðalaginu virðist Jomar vilja vinna allt til þess að komast ekki á leiðarenda. Rune Denstad Langlo Hann hittir aðrar villuráfandi sálir sem allar leggja sitt (NOR) 2009 af mörkum til þess að hann sjái ekki björtu hliðarnar á 79 min, 35mm tilverunni. Following a nervous breakdown, skier Jomar has isolated himself in a lonely existence as a ski park guard. When he learns that he might be the father of a child way up north, he sets out on a strange and poetic journey through Norway on a snowmobile, with 5 litres of alcohol as sole provisions. On this trip through amazing arctic landscapes, Jomar seems to do everything in his power to avoid reaching his destination. He meets other tender and confused souls, who each help push Jomar further along on his reluctant journey towards the brighter side of life.

• Hefur hlotið mikla athygli og verðlaun frá því hún var frumsýnd á 17.9 . Háskólabíó 4 . 18:00 kvikmyndahátíðinn í Berlín 2009 19.9...... Háskólabíó 1 . 22:00 25.9...... Háskólabíó 1 . 19:00 26.9...... Háskólabíó 3 . 14:00

Í keppni Þetta er saga um ferðalag föður og sonar um lendur Saman In competition sorgarinnar eftir að þeir missa manneskjuna Together sem þeir báðir elskuðu, hvernig þeir takast á við hversdagsleikann sem er þó allur annar en hann var. Sammen Þeir átta sig á því að þeir hafa ekki eytt miklum tíma saman og eiga erfitt með samskipti. Á endanum er það föðurnum ofraun að takast á við fráfall eiginkonu Matias Armand Jordal sinnar og hann fer með son sinn til félagsmálayfirvalda. (NOR) 2009 Drengurinn er settur á munaðarleysingjahæli. Faðirinn 100 min, 35mm einangrast en drengurinn gefst ekki upp og reynir allt til þess að þeir geti sameinast aftur. A father, mother and son are going on vacation. On the way they experience an accident which suddenly and unexpectedly turns their lives upside down. This is a story about a father and son’s journey through a landscape of sorrow, after they tragically lose the one person they love the most. The father’s sense of loss is so profound that he can’t pull himself together and take responsibility of his own and his son’s life. When his son is temporarily sent to an orphanage, he isolates himself from his surroundings and rejects every attempt at contact, even from his son. But the son refuses to give EVRÓPUFRUMSÝNING up hope and fights bravely to get his father back. EUROPEAN PREMIERE

18.9...... Háskólabíó 1 . 19:00 21.9. Háskólabíó 3 . 22:00 23.9...... Háskólabíó 1 . 17:20 C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

Choose the largest car rental provider in Iceland. Reliable service, competitive rates and great choice of makes and models available wherever you´re travelling.

Europcar Iceland Reservations Centre: Tel. +(354) 461 6000 - www.holdur.is 64

Kanadískir kvikmyndagerðarmenn og -leikarar hafa leitað suður yfir landa- mærin til Bandaríkjanna eftir frægð og frama. Nefna mætti leikstjóra á borð við David Cronenberg, Paul Haggis, Norman Jewison og James Cameron sem gerði aðsóknarmestu mynd sögunnar, Titanic. Sumir myndu kannski tala um atgervisflótta en það væri samt fráleitt að halda því fram að kanadísk kvikmyndagerð standi ekki traustum fótum. Þar í landi hafa verið gerðar margar áhugaverðustu kvikmyndir síðustu ára. Gestir RIFF fengu til dæmis að kynnast framúrstefnulegum kvikmyndum Guys Maddin á fyrstu hátíðinni 2004 og Atom Egoyan var gestur hátíðarinnar fyrir tveimur árum. Að þessu sinni mun hátíðin bjóða upp á frábært úrval nýrra kanadískra mynda, þar á meðal tvær heimildamyndir en Kanadamenn standa mjög framarlega í þeirri grein kvikmyndalistarinnar. Canadian filmmakers and actors have been looking south of the border for fame and fortune. Directors such as David Cronenberg, Paul Haggis, James Cameron and Norman Jewison have all made it big time in the US; Cameron directing the highest grossing movie of all time, Titanic. You could talk about brain-drain except that it would be totally wrong to say that Canadian filmmaking was stumbling as a result. Some of the most interesting cinema in the world is being produced in Canada, and here you will get a glimpse of it.

Antoine. Antoine. (CAN) Ég drap mömmu...... I Killed My Mother...... (CAN) Mamma er hjá hárgreiðslumanninum...... Mommy At The Hairdressers. . . (CAN) Skjannabirta: Þegar andi og efni mætast...... Fierce Light...... (CAN) Stolið: Manifestó rímixarans ...... Rip: A Remix Manifesto...... (CAN) Sjónarrönd: Kanada Focus On Canada 65

Hér er skyggnst inn í líf Antoines sem er fimm ára strákur Í keppni Antoine In competition sem stýrir útvarpsþætti, sinnir leynilögreglustörfum og keyrir bíl. Hann aðstoðaði við að búa til hljóðrás Antoine myndarinnar með því að taka upp hljóð í kringum sig í tvö ár. Antoine er af víetnömskum uppruna og fæddist hundrað dögum fyrir tímann. Hann stundar nám með jafnöldrum sínum í hinu almenna skólakerfi í Montreal. Hann er blindur. Laura Bari The real and imaginary life of Antoine, a boy detective (CAN) 2009 who runs, drives, makes decisions, hosts radio shows 82 min, DigiBeta and adores simultaneous telephone conversations. Over the course of two years he uses a mini boom microphone to discover and capture the sounds surrounding him. In this manner he co-created the soundtrack of this film. This child, who is of Vietnamese origin, was born one hundred days prematurely. He is integrated into the regular school system in Montreal with unprecedented success. Antoine is five years old and he is blind.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

18.9...... Háskólabíó 2 . 18:40 22.9...... Hellubíó. 18:00 26.9...... Iðnó (Q&A)...... 18:00

Opnunarmynd Opening Film Í keppni Ég drap mömmu In competition Xavier Dolan leikstýrir, framleiðir, skrifar handritið og leikur aðalhlutverkið í þessari mynd. Hann er aðeins I Killed My Mother tvítugur og þykir óvenjulega hæfileikaríkur. Myndin er byggð á hans eigin ævi og fjallar um samband J’ai tué ma mère samkynhneigðs unglings, Huberts, við móður sína, Chantale. Á sama tíma og gjáin á milli þeirra stækkar taka þau að átta sig á því að þótt þau séu sennilega ófær Xavier Dolan um að búa saman geti þau að öllum líkindum ekki verið (CAN) 2009 án hvors annars. 96 min, DigiBeta Written, directed, produced and starring 20-year- old wunderkind Xavier Dolan-Tadros, this semiautobiographical drama chronicles the caustic relationship between gay teenager Hubert (Dolan- Tadros) and his overburdened mother, Chantale (Anne Dorval). As the chasm between mother and son continues to expand, Hubert and Chantale grapple with the notion that although they can’t seem to live together, they’re not quite sure that they can live apart.

• Vann í flokknum Director Fortnight í Cannes 2009. • Won Prix Regards Jeune at Cannes Film Festival 2009. NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

17.9 . Háskólabíó 2 . 22:40 19.9...... Háskólabíó 2 . 14:00 22.9...... Háskólabíó 2 . 16:40 25.9...... Háskólabíó 2 . 20:40 66 Sjónarrönd: Kanada Focus On Canada

Mamma er hjá Sumarið 1966. Tími til þess að njóta sumarfrís, frelsis, að hlaupa um grundir og hlæja með vinum. En á sama hárgreiðslumanninum tíma og Élise verður meðvitaðri um drauma, sorgir Mommy is at the Hairdresser's og lygar fólks í kringum sig þá sér hún uppnámið sem brotthvarf móðurinnar veldur í fjölskyldunni. Coco, Maman est chez le coiffeur annar bróðir hennar, leitar huggunar í því að byggja sér ofurbíl á meðan sá yngsti, Benoît, hverfur sífellt Léa Pool lengra inn í eigin veröld. Og ástandið er hreinlega of (CAN) 2008 yfirþyrmandi fyrir pabbann, sem er eins og lamaður. 97 min, 35mm Élise ákveður því að taka málin í eigin hendur og bjarga fjölskyldunni. It’s the summer of 1966. Time to enjoy summer vacation, total freedom, running wild in the fields and crazy giggles with friends. But as Élise becomes more aware of the dreams, sorrows and lies of the people closest to her, she sees her mother’s sudden abandonment thoroughly disrupt her family. While her brother Coco stubbornly seeks refuge in constructing a super car, the youngest, Benoît, plummets deep into his own internal world. As for her father, he is simply overwhelmed by the situation. Élise decides to take the helm of her drifting family in a poignant attempt to save them. NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

18.9...... Háskólabíó 3 . 18:00 19.9...... Háskólabíó 4 . 14:00 21.9. Háskólabíó 3 . 18:00 25.9...... Háskólabíó 3 . 16:00

Skjannabirta: Hvað er Darryl Hannah að gera uppi í tréi? Hún er trjáfaðmari og stolt af því, stolt af því að vernda Þegar andi og efni mætast umhverfið, stolt af því að gera það sem hugsjónir Fierce Light: When Spirit hennar bjóða henni. Og hún er aðeins ein af mörgum sem gera það í þessari mynd, ásamt Danny Glover, Meets Action Desmond Tutu og öðru minna þekktu baráttufólki. Fullvissan um að annar og betri heimur sé mögulegur Velcrow Ripper var leikstjóranum Velcrow Ripper leiðarljós þegar hann (CAN) 2008 lagði í heimsreisu að finna rætur andlegs aktívisma og 90 min, DigiBeta leita uppi þá mögnuðu einstaklinga sem eru að tendra nýtt bál andlegrar baráttu um gjörvallan hnötttinn. Martin Luther King kallaði það „ást í verki“ og Gandhi kallaði það „kraft sálarinnar“. What’s Darryl Hannah doing up a tree? She is a tree-hugger and proud of it, proud of protecting the environment, proud of putting her spirit, her beliefs, in action. And she’s just one of many who do so in this film. Others include Danny Glover, Desmond Tutu and other lesser-known activists. Fuelled by the belief that another world is possible, filmmaker Velcrow Ripper takes us on a global journey tracing spiritual activism’s historical roots and capturing the powerful 18.9...... Norræna húsið . 16:00 personalities that are igniting a new wave of spiritual 22.9...... Norræna húsið . 22:00 action around the globe. Martin Luther King called it “love in action”. Gandhi called it “soul force”. Sjónarrönd: Kanada Focus On Canada 67

Hvað myndirðu gera ef uppáhaldslistamaðurinn Stolið: Manifestó rímixarans þinn væri glæpamaður og list hans glæpurinn? Ef þú ert internet-aktívisti á borð við Brett Gaylor gerirðu Rip: A Remix Manifesto bíómynd sem er ólögleg af nákvæmlega sömu ástæðum. Listamaðurinn sem um ræðir er GirlTalk, sem blandar saman annarra manna lögum til að búa til sína eigin tónlist í trássi við gildandi höfundarréttarlög. En er hann talsmaður fólksins eða sjarmerandi Brett Gaylor sjóræningi? Tónlist GirlTalk er aðeins eitt af mörgum (CAN) 2008 dæmum sem notuð eru til að bregða gagnrýnu ljósi á 86 min, DigiBeta höfundarréttarlög nútímans en þau stangast harkalega á við lögmál internetsins. What do you do if you find out that your favourite artist is a criminal – and his art is the crime? If you’re web activist and filmmaker Brett Gaylor, you make a film that’s illegal for the very same reasons. The artist he adores is Girl Talk, a mash-up musician topping the charts with his sample-based songs. But is Girl Talk a paragon of people power or the Pied Piper of piracy? Through his music and other examples of mash-ups and remixes the film explores issues of copyright in the information age, mashing up the media landscape of the 20th century and shattering the wall between 18.9...... Háskólabíó 2 . 22:40 users and producers. And for those who want to remix 22.9...... Iðnó . 20:00 this film, go to opensourcecinema.org – this movie aint 27.9 . Háskólabíó 2 . 18:00 done yet.

Fjölbreyttur matseðill Flott þjónusta Frábært verð

Geysir Bistro & Bar • Aðalstræti 2 Sími 517 4300 • www.geysirbistrobar.is Pasta Súpur og salöt Soups & Salads Reyktur og grafinn lax m. dillsósu Fiskur Fish courses Borið fram með ferskum parmesan og hvítlauksbrauði á ristuðu brauði 1495,- Served with fresh parmesan and garlicbread Allar súpur eru bornar fram með heimabökuðu brauði Smoked and cured salmon with dill sauce on toast. Fiskur dagsins 2295,- All soups are served with homemade bread Catch of the day Tagliatelle með skelfisk 2395,- Rækjukokteill með ristuðu brauði Saltfiskur með tómat, beikon, og hvítlauk Súpa dagsins 855,- Shrimp cocktail with toast 1395,- Tagliatelle with shellfish and garlic Soup of the day chutney,fersku salati og lime 2995,- Fylltar pönnukökur Light salted Cod with tomato, bacon, chutney, Spaghetti Bolognese 1895,- Frönsk lauksúpa 925,- fresh salat and lime. French onionsoup með grænmeti 1395,- Pasta með kjúkling, baconi og hvítlauk 1995,- Sjávarréttasúpa Geysis Filled pancakes with vegetables Bleikja með kryddjurtasósu, Pasta with chicken, bacon and garlic 1645,- kartöflusalati og grænmeti Geysir Seafood soup Fylltar pönnukökur 2995,- Artic charr with herb sauce, potato salat and Blandað salat með humri, með kjúklingi 1595,- fried vegetables. Barnamatseðill Childrens Menu hörpuskel, möndlum og appelsínum 1895,- Filled pancakes with chicken Seafoodsalad with lobster, scallops, almonds Sígildur Ýsugratin Geysis 2395,- Borið fram með mjólkurglasi, djús eða gosi. Wishboneand oranges Sá eini sanni The old Geysir haddock gratin Includes milk, juice or soda. samloka Hamborgarar og samlokur Kjúklingasalat með nachos, Hamburgers and sandwiches Sjávarrétta Quesadillas með salsa, Hamborgari 855,- rauðlauk, feta osti og hvítlauks-Grillhúsið í 20 ár grænm., ost og sýrðum rjóma Hamburger 1795,- 2395,- engiferdressingu Borið fram með frönskum og kokteilsósu Seafood Quesadillas with salsa, vegetables, Samloka m. skinku og osti – aldrei betra Sandwich with ham and cheese 855,- Chickensalad with nachos, red onions, feta Served with fries and cocktailsauce cheese and sour cream cheese and garlic-ginger dressing Barnapizza 855,- BBQ borgari með osti, baconi, Fiskur og franskar Children Pizza Blandað salat með furu- salati, lauk og tómat 1595,- með sósu og salati 2295,- hnetum, mozzarella og BBQ burger with cheese, bacon, salad, onion & Fish‘n’Chips with cocktailsauce and salad Fiskur og franskar 855,- Bananasplitt 1595,- Lambalundir Fish and chips sólþurrkuðum tómötum tomato Hádegistilboð Spaghetti Bolognese Mixed salad with pine nuts, mozzarella Klassískur beikon borgari með 855,- and sun-dried tomatos Súpaosti, salati, lauk og tómat Kjötréttir Meat courses Réttur dagsinsClassic bacon burger with cheese, salad, 1595,- Heimalagaðir eftirréttir Kaffi á onionseftir and tomato Fyllt kjúklingabringa með Smáréttir og forréttir heimalöguðu pesto, sveppa risotto Homemade Deserts frá kr. 1.290,-Hvítlauksborgari með osti, og rauðvínsgljáa. 3395,- Light dishes & Starters salati, rauðlauk og tómat Súkkulaðimús með rjóma 1495,- Filled chickenbreast with homemade pesto, Chocolatemousse with cream 1295,- Buffalo kjúklingavængir Garlicburger with cheese, salad, mushroom risotto and redwine glace. með eldpiparsósu red onions & tomato Bláberjaskyrkaka með rjóma Tryggvagötu 20 • [email protected],- • Sími 562 3456 Lambalundir béarnaise, kartöflur Blueberry skyr cake with cream 1295,- Hot wings with chilli sauce Geysir klúbbsamloka og grænmeti dagsins 3995,- Heit eplabaka með ís, Gratinerað nachos með tómatsalsa, m. kjúkling, beikoni, salati, Tenderloin of lamb Béarnaisesauce guacamole og sýrðum rjóma spældu eggi & tómat 1795,- potatoes and vegetables of the day rjóma og sósu 1295,- 1295,- Hot applepie with icecream , whipped cream Gratin nachos with salsa, guacamole and sour Geysir “clubsandwich” with chicken, bacon, and sauce cream fried egg, salad and tomato Lambahryggvöðvi með kartöflum, grænmeti og bláberjasósu Volg súkkulaðikaka með Brushetta með ferskum tómötum, 3795,- Ristuð nautakjötssamloka með Mustard glaced fillet of lamb with þeyttum rjóma og ávöxtum 1295,- hvítlauk, basil og parmesan 1195,- potatoes, vegetables and blueberry sauce Bruschettawith tomatos,garlic,basil,and parmesan cheese lauk, sveppum, papriku og Warm Chocolate cake with fruits and whipped cream béarnaise 1895,- Nauta prime rib 300gr með Djúpsteiktur Camembert með Pönnukökur með bananarjóma Fried beefsandwich with onions, mushrooms, frönskum og blóðbergssósu 3595,- og súkkulaði 1095,- ristuðu brauði og rifsberjahlaupi 1495,- peppers and béarnaise sauce Beef prime steak 300gr with french fries Icelandic pancakes with banana cream and Deepfried Camembert with toast and and and Thymesauce chocolate redcurrant jam Hvalborgari með humarmajonesi, Wiener Schnitzel með steiktum Créme Brúlée salati, lauk og tómat 1295,- Maísstöngull með smjöri 1695,- kartöflum og sítrónu Corn on the cob with butter 595,- Whaleburger with lobster-mayonnaise, salad, 2995,- Blandaður ís með berjum onions and tomato „Wiener Schnitzel“ with fried potatoes and 1095,- lemon Mixed flavor Icecream with berrys 68

Reykjavík er þekkt fyrir fjörlegt tónlistarlíf. RIFF hefur leitast við að endur- spegla það í dagskrá sinni undanfarin ár. Á síðastliðnu ári var nýr liður kynntur til sögunnar undir heitinu Hljóð í mynd. Hannn inniheldur myndir sem með einhverjum hætti tengjast tónlist sérstaklega, bæði heimildamyndir og leiknar. Sömuleiðis stendur hátíðin fyrir markaði með tónlistarmyndir. Þessi nýbreyttni vakti mikla athygli á síðustu hátíð og má gera ráð fyrir að með henni sé hún að skapa sér sérstöðu. Reykjavík is known for its lively music scene and at RIFF we want to reflect that. A special music section is therefore presented for the second time. By hosting such an event we want to draw attention to what is happening in Iceland on the exciting boundaries of film and music, as well as bringing the best crossover works from around the world to Iceland. Special attention will be paid to American writer/ director/composer Cory McAbee.

Bráðna...... Melt...... (UK) Er ég nægilega svartur, að þínu mati?...... Am I Black Enough For You?. . . . (SWE) Himininn er að hrynja . The Sky May Be Falling...... (ICE) Eistnaflug 2008 . Eistnaflug 2008 . (ICE) Hróarskelda. Roskilde. (DK) Hús fullnægjunnar. House Of Satisfaction...... (US) Hærra ég og þú ...... Higher Me & You...... (ICE) Í brennidepli: Cory McAbee Sos Focus On Cory Mcabee Stingskötu-Sámur...... Stingray Sam...... (US) Ameríski geimfarinn. American Astronaut...... (US) Tónlistarmyndir Sound On Sight 69

Þessi mynd er tekin á Íslandi og undir hljómar frumsamin Bráðna tónlist leikstjórans, Philip Clemo. Clemo tók myndina úr þyrlu en hún lýsir lífinu í sjö köflum: meðvitund, gleði, Melt einangrun, sátt, útvíkkun, umbreyting og loks ónefndur kafli í lokin. Hér lítum við augum fjölbreytilegt landslag Íslands þar sem eldur og ís standa fyrir mismunandi stig vitundarinnar. Hér gefst tækifæri til að sjá landið okkar á splunkunýjan hátt. Philip Clemo This film was shot on full high-def video on location in (UK) 2009 Iceland and accompanied by an original score by the 5 min, HDCAM director, Philip Clemo. Clemo hung from a helicopter to film the Icelandic landscape and depict life in seven episodes: Orientation, Exhilaration, Isolation, Consolidation, Expansion, Transformation and an un- named final episode. It explores the hugely diverse Icelandic landscape of ice and fire as a metaphor for different states of being. An opportunity to ‘let go of the map’ and see this country in a very different way.

EVRÓPUFRUMSÝNING EUROPEAN PREMIERE

22.9...... Háskólabíó 2 . 20:40 23.9...... Iðnó . 16:00 25.9...... Iðnó . 18:00

Fjórir dagar af stanslausri skemmtun þar sem lítið Eistnaflug 2008 er sofið, stanslaust er rokkað og drukkið. Velkomin á Eistnaflug, árlega rokkhátíð á Neskaupsstað, líklega Eistnaflug 2008 einu íslensku tónlistarhátíðina þar sem hart rokk er í öndvegi. Sannkölluð árshátíð rokkhundanna. Hátíðin hefur verið haldin fimm sinnum og sú hefð hefur skapast að kvikmynda hátíðina og sýna afraksturinn ári síðar. Hér ræða sveittir rokkarar tónlistina, lífið, heimspekina Atli Sigurjónsson og hátíðina – og vitaskuld ýmislegt fleira sem varla telst (ICE) 2009 prenthæft í virðulegum dagskrárbæklingi. Skoðanir 37 min, DigiBeta eru vissulega skiptar, sumir vilja bara harðkjarnarokk á meðan öðrum þykir sjálfsagt mál að fá fjölbreyttari bönd í flóruna. Four days of non-stop fun when sleeping is kept at a minimum and alcohol consumption and rock & roll at a premium. Welcome to Eistnaflug (which means, literally, testicles flying), a yearly heavy metal festival in Neskaupsstaður in the east of Iceland. It’s the only big festival in Iceland where heavy metal is the main theme, the yearly high tide of Icelandic rock-dogs. The festival is in it’s fifth year now and it has become a tradition to film the festivities and present a fully fledged documentary a year later. Here sweaty rock & HEIMSFRUMSÝNING WORLD PREMIERE rollers debate music, life, philosophy and the festival – and numerous other things not fit to print. Opinions 22.9...... Iðnó . 22:00 differ, some only want hard rock while others welcome 25.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 18:40 a more varied selection of bands. 26.9...... Hellubíó. 18:00 70 Tónlistarmyndir Sound On Sight

Er ég nægilega svartur, að Myndin segir sögu sálgoðsagnarinnar Billy Paul frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Í myndinni er sjónum þínu mati? einkum beint að sambandi hans við eiginkonu sína, Am I Black Enough For You? Blance, og því hvernig réttindabarátta svartra átti þátt í tilurð sóltónlistarinnar. Am I Black Enough For You tells the story of legendary Philadelphia soul artist Billy Paul, his life long Göran Olsson companionship with his wife Blanche, and of how the (SWE) 2009 oppression of Afro-Americans and the civil rights 87 min, DigiBeta movement gave rise to the birth of Soul music.

19.9...... Háskólabíó 2 . 22:00 21.9. Iðnó . 17:15 26.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 18:00

Himininn er að hrynja ... Ólafur Arnalds hefur slegið í gegn ytra en sú velgengni hefur farið hljótt sem er líklega í takt við en stjörnurnar fara þér vel lágstemmda tónlistina. Hann staðsetur sig á mörkum The Sky may Be Falling ... but rokktónlistar og klassískrar tónlistar, blandar saman strengjahljóðfærum og raftónlist, máir út mörk hins the Stars Look Good on You hefðbundna og nær til alveg nýs hlustendahóps – já, eða blöndu af þeim gömlu. Hér fylgjumst við með Gunnar B. Guðbjörnsson tónleikaferð hans um Bretland þar sem hann spilar (ICE) 2009 á alls kyns óvenjulegum tónleikastöðum, á milli þess 24 min sem hann segir okkur frá lífinu á túr og glímunni við tónlistina. Ólafur Arnalds is a local musician that has had great success abroad, but it has been a quiet success, which probably fits his low-key music. He places himself between pop & rock and classical music, mixes strings and piano with electronic loops and edgy beats, erases the borders of the usual and captures a whole new audience – or a mixture of the old one. Here we follow him on his trip across the UK, playing music in all sorts of different and often unusual venues, and in between he tells us stories of life on tour and the struggle to make good music. 22.9...... Iðnó . 22:00 25.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 18:40 26.9...... Hellubíó. 18:00 Tónlistarmyndir Sound On Sight 71

Það þarf varla að kynna Íslendinga fyrir Hróarskeldu, Hróarskelda mekka tónlistarhátíðanna. Þar safnast rokkhundar heimsins saman og njóta tónlistarinnar í (oftast) Roskilde regnvotum tjöldum. En fyrir þá sem ekki hafa enn komist á hátíðina enn er þetta frábært tækifæri til þess að fá innsýn í þennan heim. Hinum, sem hafa látið drauminn rætast, gefur myndin frábært tækifæri til að rifja upp góðar stundir. Hér sjáum við hátíðina með augum gesta, Ulrik Wivel sjálfboðaliða og tónlistarmannanna sjálfra, allra þeirra (DK) 2008 sem gera Hróarskeldu að þeirri hátíð sem hún er. 93 min, DigiBeta Every year, generations of people from all over the world gather on the fields surrounding Roskilde to release the human beast and step into a mutual party. It’s where the rockers and popsters of the world travel for their annual fill and if you haven’t been there you can now see what everybody else has been talking about. If you were there, rejoice in the memories. Experience the festival through the eyes of the artist, the volunteer and the guest when a simple ploughed field is transformed into a musical centre of energy in which ecstasy culminates and boundaries are crossed.

21.9. Iðnó . 22:00 23.9...... Iðnó (Q&A)...... 18:00 27.9 . Hellubíó. 13:00

Myndin „Hús fullnægjunnar“ fjallar um Hús fullnægjunnar tónlistarmanninn Jesse Limbo, sem leikinn er af Hartman sjálfum. Limbo má muna sinn fífil fegurri og House of Satisfaction afræður því að hefja nýtt líf. Leiðin sem hann fer er hins vegar vafasöm, en hann rænir fúlgu fjár frá nokkrum stórlöxum úr undirheimum Cleveland og flýr svo með fenginn heim til heimahaganna í New York. Þar hyggst hann ná sáttum við fyrrum eiginkonu sína og son – og Jesse Hartman sömuleiðis heimsækja uppáhalds tónlistarklúbbinn (US) 2009 sinn, House of Satisfaction. En margt fer öðruvísi en 87 min, HDCAM ætlað er. Myndina prýðir tónlist með Laptop (sem er hljómsveit Hartmans), Britta Phillips (úr Dean & Britta) Moby og fleirum. Í myndinni leika nokkrar goðsagnir úr listamannalífi East Village-hverfisins í New York, í bland við unga og efnilega. A new feature film about Limbo, a former rock musician, who, after stealing money from Cleveland drug dealers, returns to his old NYC haunt – rock club “The House of Satisfaction” – to make amends with his ex-wife and teenage son. The film features music by Laptop, Britta Phillips, and moby, and stars an array of East Village art world legends and up-and-comers. HEIMSFRUMSÝNING WORLD PREMIERE

23.9...... Háskólabíó 2 . 22:40 24.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 20:40 25.9...... Hellubíó. 22:20 72 Tónlistarmyndir Sound On Sight

Hærra ég og þú Heimildamynd um för íslensku reggíhljómsveitarinnar Hjálma til Jamaíku. Myndin var tekin upp í maí á þessu Higher Me & You ári þegar Hjálmar dvöldu á Jamaíku við upptökur í hljóðverunum Tuff Gong og Harry J. í Kingston. Myndin veitir innsýn í hljóðversvinnu hljómsveitarinnar auk þess sem skemmtilegri mynd er brugðið upp af Jamaíku og fólkinu sem byggir hana. Við upptökurnar Bjarni Grímsson & Frosti Jón Runólfsson á Jamaíku nutu Hjálmarnir aðstoðar ýmissa innfæddra (ICE) 2009 tónlistarmanna. Fróðlegt verður að sjá hvaða mark 40 min það setti á lopapeysureggí Hjálma. Margt þekkt tónlistarfólkFjölbreyttur kemur fyrir í myndinni matseðill að ógleymdum Herra Ninja Star, skrautlegum „vibe master“, sem gerður var að sérstökum fylgisveini hljómsveitarinnar á meðan hún dvaldi Flottá eyjunni sólríku. þjónusta A documentary about the trip Icelandic reggae-band Hjálmar undertookFrábært to Jamaica. It was verð shot in May this year while they stayed on the island recording in legendary studios Tuff Gong and Harry J. in Kingston. We get an insight into the band working in the studio and also a fun, lively picture of Jamaica and its colorful inhabitants. It’s curious to witness the influence staying on the island has on what people have called Hjálmar’s

22.9...... Iðnó . 22:00 “woolen-shirt reggae”. Many famous musicians appear 25.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 18:40 in the film as well as Mr. Ninja Star, a truly colorful “vibe 26.9...... Hellubíó. 18:00 master,” that made a special escort for Hjálmar while Geysir Bistro staying& Bar • on Aðalstræti this sunny island.2 Sími 517 4300 • www.geysirbistrobar.is Pasta Súpur og salöt Soups & Salads Reyktur og grafinn lax m. dillsósu Fiskur Fish courses Borið fram með ferskum parmesan og hvítlauksbrauði á ristuðu brauði 1495,- Served with fresh parmesan and garlicbread Allar súpur eru bornar fram með heimabökuðu brauði Smoked and cured salmon with dill sauce on toast. Fiskur dagsins 2295,- All soups are served with homemade bread Catch of the day Tagliatelle með skelfisk 2395,- Rækjukokteill með ristuðu brauði Saltfiskur með tómat, beikon, og hvítlauk Súpa dagsins 855,- Shrimp cocktail with toast 1395,- Tagliatelle with shellfish and garlic Soup of the day chutney,fersku salati og lime 2995,- Fylltar pönnukökur Light salted Cod with tomato, bacon, chutney, Spaghetti Bolognese 1895,- Frönsk lauksúpa 925,- fresh salat and lime. French onionsoup með grænmeti 1395,- Pasta með kjúkling, baconi og hvítlauk 1995,- Sjávarréttasúpa Geysis Filled pancakes with vegetables Bleikja með kryddjurtasósu, Pasta with chicken, bacon and garlic 1645,- kartöflusalati og grænmeti Geysir Seafood soup Fylltar pönnukökur 2995,- Artic charr with herb sauce, potato salat and Blandað salat með humri, með kjúklingi 1595,- fried vegetables. Barnamatseðill Childrens Menu hörpuskel, möndlum og appelsínum 1895,- Filled pancakes with chicken Seafoodsalad with lobster, scallops, almonds Sígildur Ýsugratin Geysis 2395,- Borið fram með mjólkurglasi, djús eða gosi. Wishboneand oranges Sá eini sanni The old Geysir haddock gratin Includes milk, juice or soda. samloka Hamborgarar og samlokur Kjúklingasalat með nachos, Hamburgers and sandwiches Sjávarrétta Quesadillas með salsa, Hamborgari 855,- rauðlauk, feta osti og hvítlauks-Grillhúsið í 20 ár grænm., ost og sýrðum rjóma Hamburger 1795,- 2395,- engiferdressingu Borið fram með frönskum og kokteilsósu Seafood Quesadillas with salsa, vegetables, Samloka m. skinku og osti – aldrei betra Sandwich with ham and cheese 855,- Chickensalad with nachos, red onions, feta Served with fries and cocktailsauce cheese and sour cream cheese and garlic-ginger dressing Barnapizza 855,- BBQ borgari með osti, baconi, Fiskur og franskar Children Pizza Blandað salat með furu- salati, lauk og tómat 1595,- með sósu og salati 2295,- hnetum, mozzarella og BBQ burger with cheese, bacon, salad, onion & Fish‘n’Chips with cocktailsauce and salad Fiskur og franskar 855,- Bananasplitt 1595,- Lambalundir Fish and chips sólþurrkuðum tómötum tomato Hádegistilboð Spaghetti Bolognese Mixed salad with pine nuts, mozzarella Klassískur beikon borgari með 855,- and sun-dried tomatos Súpaosti, salati, lauk og tómat Kjötréttir Meat courses Réttur dagsinsClassic bacon burger with cheese, salad, 1595,- Heimalagaðir eftirréttir Kaffi á onionseftir and tomato Fyllt kjúklingabringa með Smáréttir og forréttir heimalöguðu pesto, sveppa risotto Homemade Deserts frá kr. 1.290,-Hvítlauksborgari með osti, og rauðvínsgljáa. 3395,- Light dishes & Starters salati, rauðlauk og tómat Súkkulaðimús með rjóma 1495,- Filled chickenbreast with homemade pesto, Chocolatemousse with cream 1295,- Buffalo kjúklingavængir Garlicburger with cheese, salad, mushroom risotto and redwine glace. með eldpiparsósu red onions & tomato Bláberjaskyrkaka með rjóma Tryggvagötu 20 • [email protected],- • Sími 562 3456 Lambalundir béarnaise, kartöflur Blueberry skyr cake with cream 1295,- Hot wings with chilli sauce Geysir klúbbsamloka og grænmeti dagsins 3995,- Heit eplabaka með ís, Gratinerað nachos með tómatsalsa, m. kjúkling, beikoni, salati, Tenderloin of lamb Béarnaisesauce guacamole og sýrðum rjóma spældu eggi & tómat 1795,- potatoes and vegetables of the day rjóma og sósu 1295,- 1295,- Hot applepie with icecream , whipped cream Gratin nachos with salsa, guacamole and sour Geysir “clubsandwich” with chicken, bacon, and sauce cream fried egg, salad and tomato Lambahryggvöðvi með kartöflum, grænmeti og bláberjasósu Volg súkkulaðikaka með Brushetta með ferskum tómötum, 3795,- Ristuð nautakjötssamloka með Mustard glaced fillet of lamb with þeyttum rjóma og ávöxtum 1295,- hvítlauk, basil og parmesan 1195,- potatoes, vegetables and blueberry sauce Bruschettawith tomatos,garlic,basil,and parmesan cheese lauk, sveppum, papriku og Warm Chocolate cake with fruits and whipped cream béarnaise 1895,- Nauta prime rib 300gr með Djúpsteiktur Camembert með Pönnukökur með bananarjóma Fried beefsandwich with onions, mushrooms, frönskum og blóðbergssósu 3595,- og súkkulaði 1095,- ristuðu brauði og rifsberjahlaupi 1495,- peppers and béarnaise sauce Beef prime steak 300gr with french fries Icelandic pancakes with banana cream and Deepfried Camembert with toast and and and Thymesauce chocolate redcurrant jam Hvalborgari með humarmajonesi, Wiener Schnitzel með steiktum Créme Brúlée salati, lauk og tómat 1295,- Maísstöngull með smjöri 1695,- kartöflum og sítrónu Corn on the cob with butter 595,- Whaleburger with lobster-mayonnaise, salad, 2995,- Blandaður ís með berjum onions and tomato „Wiener Schnitzel“ with fried potatoes and 1095,- lemon Mixed flavor Icecream with berrys

74 Tónlistarmyndir Sound On Sight

Cory McAbee er þekktastur sem handritshöfundur/leikstjóri/tónskáld og aðalleikari verðlaunamyndarinnar The American Astronaut. Árið 2007 var McAbee einn fimm leikstjóra sem Sundance kvikmyndahátíðin valdi til að þróa kvikmynda- og skemmtiefni fyrir farsíma. Mynd McAbee, Reno, var frumsýnd í febrúar 2007 á 3GSMA ráðstefnunni í Barselónu og hefur orðið uppáhald farsímanotenda víða um heim. McAbee hefur verið gestafyrirlesari um farsímakvikmyndir og vinnslu fyrir smáskjái við ýmis tækifæri, hann kemur fram í heimildamyndinni og bókinni Mobile Planet/Connecting the World, hefur flutt fyrirlestra við háskóla um gervöll Bandaríkin sem og Evrópu og hefur haldið námskeið um kvikmyndagerð í Lissabon, Amsterdam, Lundúnum og nú Reykjavík. Cory McAbee is best known as the writer/director/composer and lead actor of the award winning feature film, The American Astronaut. In 2007 McAbee was selected by the Sundance Film Festival to create one of five short films used to launch new advances in mobile phone technology/entertainment. The film that McAbee created, Reno, premiered February 2007 at the 3GSMA Convention in Barcelona and has become a worldwide favourite among mobile operators. McAbee has been the guest speaker on mobile film and small screen entertainment at various functions, is featured in the documentary film and book Mobile Planet/Connecting the World, has lectured at universities throughout the US and Europe and has taught a Master Class on filmmaking in Lisbon, Amsterdam, London and, now, Reykjavík. For over a decade McAbee has been the singer/songwriter for the musical group, The Billy Nayer Show. In January 2009 McAbee completed his second feature, Stingray Sam, which premiered at the 2009 Sundance Film Festival as part of the New Frontiers program. In addition to working with his new musical group, American Astronaut, McAbee has recently completed two original feature length screenplays that are currently being negotiated for production. Tónlistarmyndir Sound On Sight 75

Ameríski geimfarinn er vísindaskáldsögulegur geim- Ameríski geimfarinn vestri og söngleikur sem vakti ekki mikla athygli á sínum tíma en hefur jafnt og þétt eignast dyggan aðdáendahóp The American Astronaut sem fer stækkandi með hverju ári. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að kalla hana Rocky Horror okkar tíma. Hvort sem það er rétt eða ekki, þá eiga margir eftir að slást för með geimkúrekanum Samuel Curtis á ferð sinni um sólkerfið – frá barbúllum í smástirnabeltinu til Cory McAbee verkamannanýlendunnar á Júpíter og kvennaveldisins (US) 2001 á Venus – þar sem hann mun hitta fjöldalitríkra persóna 91 min, 35mm úr svart-hvítum hugarheimi leikstjórans McAbee. The American Astronaut is a science-fiction space- western and musical that started off low-profile upon its original release but has gained a cult following that grows larger every year. The film is still regularly screened in theatres to the joy of many and some visionaries have even gone so far as to call it the Rocky Horror of our time. Be that as it may, it cannot be denied that in accordance with the expanding success story of this low-budget epic, there still exists a large collective of audience members (and fans-to-be) waiting to join space cowboy Samuel Curtis on his journey around the solar system – from the bars of the asteroid belt to the 17.9 . Háskólabíó 1 . 17:20 worker’s colony on Jupiter and the women’s planet of 20.9...... Háskólabíó 3 . 22:00 Venus – where they will meet many colourful characters 22.9...... Háskólabíó 1 (Q&A). . . . .21:00 from the black-and-white fantasy world of McAbee. 26.9...... Háskólabíó 1 . 22:00

Stingskötu-Sámur segir frá titilhetjunni sem er Stingskötu-Sámur útlagi í felum á Mars þegar gamall félagi hans lítur við og dröslar honum með í ferðalag sem mun Stingray Sam losa þá úr krumlu yfirvaldsins. Myndin á ýmislegt sameiginlegt með Ameríska geimfaranum. Báðar eru þær vísindaskáldsögulegir geimvestrar og söngleikir, skreyttir furðulegum aukapersónum, skrítnum plánetum og dásamlegum söngatriðum. Stingskötu- Cory McAbee Sámur er kvikmynd gerð fyrir „skjái af öllum stærðum!“, (US) 2009 þar sem McAbee beitir ýmsum brögðum til að búa til 61 min, 35mm mynd sem hægt er að sýna í bíó, í sjónvarpi, á YouTube, í hvers kyns farsíma og jafnvel í brauðristinni þinni. David Hyde Pierce er sögumaður. Stingray Sam tells the story of our title hero, an outlaw who is hiding on Mars when his old partner drops by and drags him on a quest that will grant them pardon from the authorities. The film shares similar themes with The American Astronaut, both being science-fictional musical space-westerns, decorated with oddball characters, strange planets and wonderful musical scenes. Nevertheless, this new feature differs from its predecessor in many aspects, both in style and, more explicitly, in form: Stingray Sam is a film made for NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE „screens of all sizes!“, with McAbee using all manner of trickery to create a film that works in a cinema, on 21.9. Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 20:40 television, on YouTube, on any sort of cellular telephone 24.9...... Háskólabíó 4 . 22:00 26.9...... Háskólabíó 3 . 20:00 and even on your toaster oven. David Hyde Pierce 27.9 . Háskólabíó 3 . 16:00 narrates. 76

João Pedro Rodrigues nam kvikmyndagerð í Lissabon og starfaði að kvikmyndum um árabil sem klippari og leikstjóri. Árið 2000 sendi hann frá sér Vofuna, sem vakti nokkra athygli í heimalandinu, en það var fyrst með fjórðu myndinni, Tvö á reki, að hróður hans óx. Hún var sýnd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes 2005. Nýjasta mynd hans, Að deyja sem karlmenni, er frá árinu 2009. João Pedro Rodrigues directed his first feature-length film, The Phantom, in 2000, dealing with homosexual affection and aimed at catering to the demands of a growing influence of gays and gay culture in Portugal. His second feature film, Two Drifters (2005), was presented at the Cannes Film Festival and won international acclaim. His most recent feature film is To Die Like a Man.

Að deyja sem karlmenni Tonia er trans-kona og stjarna í næturklúbbum Lissabon. Heimur hennar snýst um kærastann, sem þarf To Die Like a Man sitt dóp daglega, og samkeppni við nýja og upprennandi stjörnu á himni næturklúbbanna. Tonia glímir líka við geðsjúkan son og síðast en ekki síst hrörnunina sem blasir við. Líkaminn er að hafna skurðaðgerðum og hormónagjöfum sem hún hefur gengist undir. Sílíkonið Joao Pedro Rodrigues seitlar úr brjóstunum, það er engu líkara en líkaminn sé (FRA) 2009 í uppreisn og beinlínis heimti aftur karlmanninn sem 133 min, 35mm hann eitt sinn var, nú þegar endalokin nálgast. Tonia is a transsexual star of the Lisbon club world. She contends with a needy junkie boyfriend, competition from a new black drag sensation, her psychopathic soldier son and, worst of all, the physical and emotional ravages of age. Her body has come to reject the various surgical and hormonal transformations that made her famous, a fact brutally represented by the silicone literally seeping from an infected nipple. Her body seems to insist that her life lived as a woman must end with her dying like a man.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

21.9. Háskólabíó 3 . 20:00 23.9...... Háskólabíó 1 (Q&A). . . . . 21:20 26.9...... Háskólabíó 4 . 22:00 Joao Pedro Rodrigues í brennidepli Spotlight To Joao Pedro Rodrigues 77

Rui missir Pedro kærasta sinn í bílslysi kvöldið sem þeir Tvö á reki halda upp á sitt fyrsta og eina trúlofunarafmæli. Odete, granni þeirra, glatar líka ástmanni sínum þegar hann Two Drifters neitar að eignast barn með henni. Odete kemur við á líkvöku Pedro, stelur hring af hendi hans, síðustu gjöf Ruis til elskhuga síns, og tekur síðan að ímynda sér að hún gangi með barn Pedros. Í sorg sinni ánetjast Rui sjúkum hugarheimi Odete en nær smám saman tökum Joao Pedro Rodrigues á sársauka sínum og sorg. Odete rekur lengra út á haf (POR) 2005 óra sinna. Bæði sameinast þau þó í óvæntu lokaatriði. 98 min, 35mm Two lonely people careen through life following their individual experiences of loss: Rui, a handsome young romantic, loses his lover Pedro on the day of their anniversary. Odete, as fetching as she is unstable, is abruptly dumped by her boyfriend when she broaches the subject of starting a family. Their worlds collide when Odete becomes obsessed with Pedro, a man she never knew. Rui is quick to see through Odete’s fictive life with Pedro but Pedro’s family is swayed. As Rui trudges through his pain towards acceptance, Odete begins to lose her hold on reality. The unexpected ending takes Rui and Odete to their most extreme, both realising their desires in a single act. 18.9...... Háskólabíó 3 . 20:00 20.9...... Háskólabíó 4 . 18:00 • Hlaut sérstaka viðurkenningu í Cannes 2005. 24.9...... Háskólabíó 1 (Q&A). . . . 19:20 • Won Cinemas de Recherche - Special Mention at Cannes Film Festival 2005.

Sergio er ungur og myndarlegur verkamaður sem Vofan starfar á næturvöktum hjá sorphreinsunarfyrirtæki í Lissabon. Þótt samstarfskona hans Fatima sýni honum The Phantom ósvikinn áhuga getur Sergio ekki fyrir nokkurn mun fengið sig til að svara áhuga hennar, en kýs í staðinn að ráfa um borgina með hund fyrirtækisins. Á ferðum sínum lætur hann heillast af glæsilegu mótorhjóli og hrokafullum eiganda þess, ungum manni sem ekki sýnir Joao Pedro Rodrigues verkamanninum minnsta áhuga Þegar Sergio horfist (POR) 2000 í augu við tilfinningar sínar hallar hratt undan fæti og 90 min, 35mm leiðin liggur inn í hættuleg sund ofbeldis, eymdar og niðurlægingar. Young and handsome Sergio works the night shift as a trash collector in Lisbon, Portugal. He can’t force himself to connect with his pretty female co-worker Fatima, who displays an avid interest in him, so instead Sergio roams the city with the trash company’s pet dog. Eventually Sergio becomes fascinated with a sleek motorcycle, and then also its arrogant owner – a young man totally indifferent to Sergio. The frustrated trash collector’s surfacing desires unleash his darkest impulses, sending him down a dangerous path of violence, depravity and degradation. 19.9...... Háskólabíó 3 . 20:00 20.9...... Háskólabíó 2 . 22:00 22.9...... Háskólabíó 1 (Q&A). . . . 19:00 78

Börn hafa ekki verið helsti markhópur kvikmyndaframleiðenda. Þetta er þó að breytast og endurspeglast það í barnadagskrá RIFF í ár. Í fyrra var lögð áhersla á heimildamyndir fyrir börn en að þessu sinni verður sjónarhornið víðara. Children have not been one of film producers’ main target groups, but RIFF’s program reflects that this is changing. Last year the emphasis was on documentaries for children but now we are widening the scope.

Draugastelpan: myndin. Zombie Girl : The Movie . (US) Max vandræðalegur...... Max Embarrassing. (DK) Björninn kemur...... Bear Is Coming. (LAT) Rauði riddarinn...... Red Rider...... (LAT) Skrattinn á Fujifjalli. Devil’s Fuji ...... (LAT) Töfravatn. Magic Water...... (LAT) Þegar eplin rúlla...... When Apples Roll...... (LAT) Ævintýri prinsessu . A Princess Tale. (NOR)

Stúlkan (Bls. 29) ����������������������������������������������������������������� The Girl (Pg. 29)(��������������������������������������������������(SWE) Mamma er hjá Mommy is at the hárgreiðslumanninum (Bls. 66) ������������������ Hairdresser’s (Pg. 66) (�������������������������������(CAN) Barna-og unglingamyndir Youth Program 79

Myndin segir sögu hinnar skapandi og ástríðufullu Draugastelpan: Myndin Emily Hagins, stórkostlegrar ung-gelgju sem eltir drauma sína sem kvikmyndagerðarkona. Flestir 12 ára Zombie Girl: The Movie krakkar eru uppteknir af vinum sínum, heimaverkefnum og msn-spjalli. Emily er líka þannig, en einhvern veginn fann hún tíma til þess að skrifa handrit og leikstýra kvikmynd um uppvakninga eða zombía. Draugastelpan Justin Johnson, Aaron Marshall er heimildamynd um árin tvö sem það tók hana að gera & Erik Mauck myndina. (US) 2009 The movie chronicles the creative passion of Emily 89 min, DigiBeta Hagins, an extraordinary pre-teen girl following her filmmaking dreams. Most twelve-year-olds are busy with friends, homework and online chatting. So is Emily, but she found time to write and direct a feature- length zombie movie as well. Zombie Girl: The Movie documents the exhilarating and heartbreaking two years it took her to make it.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

17.9 . Norræna húsið . 20:00 19.9...... Norræna húsið . 16:00 23.9...... Norræna húsið . 16:00 26.9...... Norræna húsið . 16:00 27.9 . Hafnarhúsið...... 16:00

Max skammast sín fyrir móður sína. Hún segir iðulega Max vandræðalegur eitthvað heimskulegt þegar illa stendur á fyrir honum. Þetta kemur sér ekki síst illa vegna þess að Max er Max Embarrassing orðinn bálskotinn í stelpu í bekknum sem heitir Ófelía. Það reynist honum mjög erfitt að eiga hallærislega móður þegar hann er að reyna að vera svalur. Max believes that his mother is ‘max’ embarrassing, and she just keeps saying the most stupid things that Lotte Svendsen make him shudder. At the same time he has totally (DK) 2008 fallen for Ophelia, a girl in his class. It is really difficult 98 min, 35mm to have a ‘max’ embarrassing mother while trying to be one of the cool guys in class.

• Vann Kristalsbjörninn sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2009. • Berlin International Film Festival 2009 - Won Crystal Bear – Special Mention - Best Feature Film

19.9...... Háskólabíó 1 . 14:00 20.9...... Háskólabíó 4 . 14:00 20.9...... Háskólabíó 4 . 16:00 26.9...... Háskólabíó 1 (Q&A). . . . 14:00 80 Barna-og unglingamyndir Youth Program

Barnastuttmyndir 20.9...... Hafnarhúsið...... 16:00 21.9...... Norræna húsið . 14:00 Children’s Shorts 22.9...... Norræna húsið . 14:00 23.9...... Norræna húsið . 14:00 24.9...... Norræna húsið . 14:00 25.9...... Norræna húsið . 14:00

Björninn kemur Bear is coming Fyrir stuttu tók lettneskur björn land á eistnesku eynni Ruhno. Í fyrstu reyndu eyjaskeggjar að fanga björninn en fundu einungis spor hans. Þeir kölluðu til finnskan bjarnarfangara sem hafði með sér sérþjálfaðan bjarnarhund, en ekkert gekk. No one knows how it happened, but not long ago a Latvian bear arrived on the Estonian island of Ruhno. At Janis Cimermanis first the islanders tried to catch the bear, but were only able to find his footprints. Later they invited a professional hunter from Finland with a (LAT) 2009, 15 min, HDCAM special bear dog. To no avail...

Rauði riddarinn Red Rider Fyndin saga um telpu með Napóleonsheilkenni. Með barnslegri gleði temur hún ekki bara úlfinn heldur einnig ömmu sína. A humorous story about a little girl with Napoleon syndrome. Through childlike joy, she not only tames the wolf, but her grandmother as well.

Martinš Paulinš NORÐURLANDAFRUMSÝNING (LAT) 2009, 3 min, HDCAM NORDIC PREMIERE Skrattinn á Fujifjalli Devils Fuji / Velna Fudzi Lettneski skrattinn hefur flutt sig á Fujifjall í Japan. Hann reynir að þvinga lettneskri menningu upp á íbúa japanskra þorpa. En þegar álög hans taka að hafa áhrif á íbúana til hins verra er hetjulegur Samurai sendur á vettvang að berjast fyrir heiður Japans. The Latvian Devil has occupied Mount Fuji in Japan! He is creating Latvian culture and forcing Karlis Vitols it upon Japanese villages. When his spell turns all the people in one of the villages into Latvian writer Rainis, an ambitious Samurai is sent to (LAT) 2008, 32 min, HDCAM fight for Japa

Töfravatn Magic Water Tvö dýr, Munk og Lemmy, reyna að rækta lítið eplatré í miðri eyðimörk, en tréð þarf vatn. Munk fer að leita að vatni og finnur. Þegar Munk flytur vatnið veitir hann því ekki athygli að þar sem dropar falla í sandinn spretta nýjar plöntur af þeim. Þetta er töfravatn. Það á eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Two animals, Munk and Lemmy, try to cultivate a small apple Maris Brinkmanis tree in the middle of the desert, but the tiny plant is in need of water. Fortunately Munk finds an oasis with a spring. While returning with the (LAT) 2009, 10 min, HDCAM water, Munk doesn’t notice that every water drop that falls to the sand gives immediate life to a new plant. The water from the spring is magic! It brings everything to life, generating some unexpected trouble.

Þegar eplin rúlla When Apples Roll Köttur býr í gömlu skattholi úr viði með kærum vini sínum, sem er mús. Í gamla bænum vaxa epli og þegar kötturinn hyggst týna þau eitt haustið fara hlutirnir öðruvísi en hann ætlaði. Skyndilega rúllar skrýtið egg inn á eplatýnslu-svæðið. Cat lives in an antique wooden cabinet with his devoted friend Mouse. There is an apple orchard on the fringes of the old Reinis Kalnaellis town. This autumn, while Cat is picking apples, things don’t go as planned (LAT) 2009, 7 min, HDCAM when all of a sudden a strange egg rolls into the orchard.

Ævintýraprinsessan A Princess Tale Saga um litla stúlku sem vill verða prinsessa og verður það án mikillar fyrirhafnar. Dreki og prins stíga inn á sögusviðið, en hlutirnir fara ekki alltaf eins og til var ætlast. A story about a little girl who wants to become a princess and, with a little effort, does so. A dragon and prince enter the scene, but things don’t always go according to plan. Sidsel Lindhagen (NOR) 2009, 8 min, HDCAM This is Dýrafjörður. The sea temperature is 5°C.

On a good day.

Reykjavík Capital Area: Bankastræti 5, Faxafen 12, Kringlan, Smáralind, Miðhraun 11 Akureyri: Glerártorg Kefl avík: Airport and retailers across Iceland.

Keeping Iceland www.66north.com warm since 1926 82

Aðalmarkmið miðnæturdagskrár RIFF er að gera tilraun til þess að varpa ljósi á dökku hliðar kvikmyndaheimsins. Hér eru sýndar B-myndir af ýmsum gerðum, tilraunaverk virtra leikstjóra og kvikmyndir sem hafa á einn eða annan hátt orðið að költfyrirbæri. Á hverri sýningu er sýnd ein mynd í fullri lengd og ein stuttmynd. Myndirnar eru ekki við hæfi barna. The goal of RIFF’s Midnight Movie program is to shed light into the dark corners of cinema. Here you will find low-budget films, b-movies of all sorts, experimental works by eccentric directors and other pieces of alternative cinema that have in one way or another gained cult status. Not suitable for children.

Fyrsti skammtur Program 1 Dauðstúlka ...... Deadgirl . (US) Stytting...... Short Cut ...... (FRA)

Annar skammtur Program 2 Grace ...... Grace ...... (US) Kandífloss...... Cotton Candy...... (ESP) Miðnæturbíó Midnight Movies 83

19.9...... Háskólabíó 1 . 00:00 Fyrri skammtur Program 1 25.9...... Háskólabíó 4 . 22:00

Stytting Short Cut / Coupé Court • Pascal Chind (FRA) 2007, 18 min, HDCAM Dvergur girnist hávaxna dömu. Stytting er súrsæt gamanmynd sem tvinnar saman rockabillí-veröld David Lynch og hryllingsheima Herschell Gordon Lewis. Sýnd á undan Dauðstúlk A dwarf yearns for a tall dame. Short Cut is a bittersweet comedy that combines the rockabilly-world of David Lynch with the horror-themes of Herschell Gordon Lewis. Screens before Deadgirl. NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE

Dauðstúlka Deadgirl • Marcel Sarmiento & Gadi Harel (US) 2008, 101 min, 35mm Hér fléttast hefðbundin uppvaxtarsaga saman við myrka sýn á samskipti kynjanna. Myndin er blanda gamans, ofbeldis og uppvakningakláms. Tveir ungir menn brjótast inn í yfirgefið geðsjúkrahús í bænum sínum og finna lifandi- dauða konu handjárnaða við borð í kjallaranum. Þeir dragast inn í furðulega atburðarás þar sem annar þeirra missir stjórn á valdafíkninni og gerir konuna að kynlífsþræl sínum. The film starts out like any other teenage film but wraps the traditional coming-of-age story in a dark vision of objectification and relations between the sexes with a strange mixture of comedy, violence and zombie porn. Two young men break into an abandoned mental asylum and discover a living-dead woman chained to a table in the basement. They are dragged into an odd sequence of events as one of them begins to power-trip and makes the woman his personal sex slave. Seinni skammtur Program 2 18.9...... Háskólabíó 4 . 22:00 26.9...... Háskólabíó 1 . 00:00

KandíflossCotton Candy • Aretz Moreno (ESP) 2008, 11 min, 35mm Kuldinn flækir málin í þessari stílfærðu stuttmynd. Aðalpersónan lendir í vandræðum með að klæðast hlýrri peysu og steypist ofan í hreinræktaða martröð. Sýnd á undan Grace. The cold complicates things in this stylistic short. The protagonist has problems getting into his warm sweater and digs himself into a pure nightmare scenario. Screens before Grace.

Grace Grace • Paul Solet (US) 2009, 85 min, DigiBeta Madeline hefur lengi reynt að eignast barn og er loksins orðin ólétt þegar hún lendir í bílslysi. Eiginmaðurinn deyr og læknar segja barnið líka dáið. Engu að síður ákveður móðirin að eignast barnið og öllum að óvörum fæðist það lifandi. Í fyrstu virðist afkvæmið heilbrigt en það hafnar móðurmjólkinni og neitar að borða. Þegar Grace litla fer síðan að sjúga blóð úr brjóstum móður sinnar er augljóst að hún þarf á öðruvísi næringu að halda en flest önnur börn Madeline has longed for motherhood and is finally pregnant. Shortly before the baby is due, she is in a horrible car crash. Her husband is killed on impact and, according to the doctors, Madeline’s baby does not survive either. Nevertheless, the young mother decides to give birth and to everyone’s surprise the baby is still alive. At first her NORÐURLANDAFRUMSÝNING offspring seems to be healthy, but it refuses the mother’s NORDIC PREMIERE milk and won’t eat anything. When little Grace begins to suck blood from her mother’s teats it becomes apparent that she requires an unconventional sort of nourishment.

86

Flokkur mynda um mat er unninn í samstarfi við samtök áhugafólks um mat og umhverfisvernd sem nefnast Slow Food. Samtökin voru stofnuð 1986 til höfuðs skyndibitamenningu og til verndar staðbundnum mat og matreiðsluvenjum og þeim dýrum og plöntum sem liggja þeim til grundvallar. Meginmarkmið Slow Food er að auka meðvitund fólks um mikilvægi matarmenningar, þekkingar, hefðar og landfræðilegs uppruna matvæla. Í flokknum eru kvikmyndir sem hverfast á einn eða annan hátt um mat. Í tengslum við flokkinn verða matartengdar uppákomur í samstarfi við veitingastaðinn Dill í Norræna húsinu en eldhúsið þar byggir á hugmyndinni um Slow Food. Food on Film is a new category being presented to you in collaboration with Slow Food: a non-profit, eco-gastronomic member-supported organisation that was founded in 1989 to counteract fast food and fast life, the disappearance of local food traditions and people’s dwindling interest in the food they eat, where it comes from, how it tastes and how our food choices affect the rest of the world. We will not only show films about food but also present our guests with some food-related happenings in cooperation with Dill restaurant in The Nordic House.

Hádegisverður um miðjan ágúst. Mid-August Lunch...... (ITA) Móðir Jörð ...... Terra Madre . (ITA)

Sjá einnig: See also: Matur hf (bls. 58). ������������������������������������������������������������� Food Inc (pg. 58) (���������������������������������������������(US) Myndir og matur Food On Film 87

Hinn miðaldra Gianni sér um háaldraða móður sína í Hádegisverður um stórri íbúð þeirra mæðgina í Róm. Í kringum skötuhjúin hlaðast upp reikningar og erfiðlega gengur að halda miðjan ágúst góðu skipulagi á heimilishaldi. Þegar líða tekur á Mid-August Lunch ágústmánuð og það styttist í árlega hátíð Rómverja fær Gianni tilboð frá leigusala þeirra mæðgina. Leigusalinn Pranzo Di Ferragosto segist vera langþreyttur á óborguðum reikningum en muni fella niður allar skuldir Gianni ef hann gætir móður Gianni di Gregorio sinnar fyrir sig yfir hátíðina. Gianni tekur tilboðinu til (ITA) 2008 þess að rétta úr kútnum. Í kjölfarið bætast við fleiri 75 min, HDCAM verkefni af sama toga og á endanum stendur hann uppi með fjórar aldraðar konur sem allar hafa sínar skoðanir á málum og sérþarfir sem þarf að sinna. Pössunin tekur sinn toll enda getur reynst erfitt að sætta gildismat ítalskra kerlinga og nútímalegri viðhorf. A middle-aged man lives with and cares for his elderly mother, but unpaid bills pile up around him. As the traditional Italian mid-August holiday weekend approaches, the hapless hero is potentially offered a (partial at least) solution to his pecuniary problems. His landlord, one of his friends and even his doctor each persuade him to let them dump their elderly relatives on him, so that he can accommodate them and wait 20.9...... Norræna húsið . 18:00 on them over the holiday period. Notwithstanding his 20.9...... Norræna húsið . 20:00 reluctance to take on such duties, the lure of relief from 21.9. Norræna húsið . 18:00 his financial straits is too much and so an assortment 24.9...... Norræna húsið . 22:00 of ill-matched, elderly ladies descends on the tiny flat. 22.9...... Norræna húsið . 20:00 25.9...... Norræna húsið . 20:00

Annað hvert ár koma þúsundir bænda saman í Tórínó á Móðir Jörð Ítalíu til þess að kynna afurðir sínar. Samkoman gengur undir nafninu Móðir Jörð. Bændurnir sem koma þarna Mother Nature saman rækta allir sínar afurðir í sátt við umhverfi sitt. Myndin fjallar um þessa samkomu og hugmyndafræði Terra Madre Slow Food samtakanna sem endurspeglast gjörla í þessari dásamlegu samkomu bændanna í Tórínó. 7,000 people from 153 countries –farmers, fishermen Ermanno Olmi and others –gather in Turin every two years with (ITA) 2009 their traditions, languages, music and food, and the 78 min, DigiBeta great lyrical diversity that they express. These people produce food in a sustainable way, with no waste and with respect for their surrounding environment (which is their ally), continuing along the path of ancestral knowledge and behavior that has been cast away as obsolete or marginal by consumerism. This film is about these people and the ideoliogies of Slow Food.

NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE 18.9...... Norræna húsið . 22:00 19.9...... Norræna húsið . 20:00 24.9...... Norræna húsið . 16:00 26.9...... Norræna húsið . 20:00 88

RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Hátíðin hefur alltaf lagt mikið upp úr þátttöku íslenskra kvikmyndagerðarmanna í dagskrá sinni, bæði með því að efna til formlegra sem óformlegra samræðna á milli innlends og erlends fagfólks, með fræðilegri umræðu um kvikmyndalistina og –iðnaðinn og auðvitað með því að sýna íslenskar myndir, nýjar sem gamlar. Að þessu sinni eru sýndar stuttmyndir, heimildamyndir og kvikmyndir í fullri lengd gerðar af íslensku kvikmyndagerðarfólki. By cracking open the unique world of Icelandic filmmaking and showcasing it to the outside world, the Festival aims to build bridges between Icelandic cinema and the flows and currents of international filmmaking. Thus we create an environment to discuss the unique nature of Icelandic films and the dialogue with international cinema. Icelandic cinema can, and does, shape the world around it. In the Icelandic Panorama category we bring you the films that we believe will do just that in the coming years.

Byltingarstúlkan, Louise Michel . The Rebel, Louise Michel. (FRA) Dulmögn The Mysteries Snæfellsjökuls . Of Snæfellsjökull. (FRA/ICE) Edie og Thea: Edie & Thea: Óralöng trúlofun ...... A Very Long Engagement. (ICE/US) Ísland erfðagreint...... Decoding Iceland. (ICE) Konur á rauðum sokkkum. Women In Red Socks. (ICE) Íslenskar stuttmyndir...... Icelandic Shorts. (ICE) Úr torfkofa á forsíðu Time: From Turf Cottage to the Cover of Time: Saga Holgers Cahill . The Dramatic Life of Holger Cahill . (ICE) Ísland í brennidepli Icelandic Panorama 89

Louise Michel var franskur anarkisti og femínisti, Byltingarkonan, kennari og hjúkrunarkona. Hún hugleiddi að ráða Napóleon þriðja af dögum, Victor Hugo samdi ljóð Louise Michel um hana og loks var hún send í útlegð til Nýju- The Rebel, Louise Michel Kaledóníu þar sem hún eyddi átta árum og barðist með frumbyggjunum, Kanökum, fyrir aukinni sjálfstjórn þeim til handa. Myndin fjallar aðallega um veru hennar í Nýju-Kaledóníu, þar sem franskir byltingamenn Sólveig Anspach reyna að hefja nýtt líf á fanganýlendu hinum megin (FRA) 2009 á hnettinum. Þetta er mynd um ofbeldi og yfirgang 90 min, DigiBeta valdsins, blindu nýlendustefnunnar og óvenjulega sambúð hinna undirokuðu. Louise Michel was a French feminist and anarchist, teacher and nurse. She plotted to kill Napoleon, Victor Hugo wrote a poem about her and finally she was exiled to New Caledonia where she spent eight years and fought alongside the indigenous Kanuks in their struggle for greater autonomy. The movie focuses on her stay on the island, where French revolutionaries try to forge out a new existence on the other side of the planet. This is a film about the violence of authority against its subjects, the blindness of colonialism and NORÐURLANDAFRUMSÝNING an unusual co-existence between the Kanuks and the NORDIC PREMIERE rebels. 20.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 18:00 22.9...... Iðnó . 16:00 27.9 . Hafnarhúsið...... 14:00

Snæfellsjökull er í aðalhlutverki í þessari mynd. Hér Dulmögn Snæfellsjökuls fjalla bæði þekktir og óþekktir Íslendingar um reynslu sína af jöklinum og merkingu hans. „Sumir eiga í mjög The Mysteries of Snæfellsjökull nánu sambandi við jökulinn og tala nánast við hann sem um manneskju væri að ræða en aðrir nota hann til þess Les Mystéres de Snæfellsjökull að spá fyrir um veðrið,“ segir Roux sem kom á óvart að Jules Verne (höfundur Leyndardóma Snæfellsjökuls) var nánast aldrei nefndur á nafn. Frægð fjallsins virtist Jean Michel Roux rista dýpra en svo. Þetta er ljóðræn heimildamynd og (FRA/ICE) 2009 félagsfræðileg rannsókn þar sem Friðrik Þór Friðriksson, 46 min, DigiBeta Hilmar Örn Hilmarsson, Ari Trausti Guðmundsson og margir fleiri segja okkur frá Snæfellsjökli. The glacier of Snæfellsjökull is the real lead of this film, where Icelanders, both famous and common, speak of their experience of the glacier and the meaning it has to them. “Some people have a really strong bond with this glacier and speak of it almost as if it was human, while others simply use it to predict the weather,” Roux says but he was surprised that Jules Verne’s story, Journey to the Center of the Earth (where the journey begins at Snæfellsjökull) is hardly ever mentioned and the mountains fame seems to go deeper then that. This is a poetic documentary and a sociological experiment, HEIMSFRUMSÝNING WORLD PREMIERE where Friðrik Þór Friðriksson, Hilmar Örn Hilmarsson 22.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 20:40 and Ari Trausti Guðmundsson and many others tell us 23.9...... Iðnó . 16:00 about the glacier. 25.9...... Iðnó . 18:00 90 Ísland í brennidepli Icelandic Panorama

Edie og Thea: Eftir 42 ára trúlofunarsamband eiga Edie og Thea loksins kost á því að ganga í hjónaband. Allt frá sjöunda áratug Óralöng Trúlofun liðinnar aldar hafa þær verið óþreytandi baráttukonur Edie & Thea: og fengið margt að reyna, bæði í pólitík og einkalífi. Eins og Edie segir: „Við héldum okkar striki með þeim A Very Long Engagement hæfileikum sem við höfðum til að finna hamingjuna í erfiðleikunum.“ Enda eru það hrein dauðyfli sem Gréta Ólafsdóttir & Susan Muska ekki hrífast af ástarsögu þessara einstæðu kvenna (ICE/US) 2009 sem staðið hafa saman gegnum þykkt og þunnt í nær 62 min, DigiBeta hálfa öld. After 42 years, feisty and delightful lesbian couple Edie and Thea are finally getting married. From the early sixties to the present day, the tireless community activists persevered through many battles, both personal and political. As Edie says, “We just went on with this talent we have for wrestling joy from the shit.” Susan Muska and Greta Olafsdottir (The Brandon Teena Story) return with the love story of two remarkable women whose commitment to each other is an inspiration to us all.

EVRÓPUFRUMSÝNING EUROPEAN PREMIERE

17.9 . Hafnarhúsið...... 18:00 20.9...... Hellubíó. 18:00 23.9...... Hellubíó. 18:00 24.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 18:40

Ísland erfðagreint Hér er sagan af ævintýralegri vegferð Íslendinga síðustu tíu ára skoðuð í ljósi 1100 ára sögu þjóðarinnar. Decoding Iceland Myndin skoðar ris Íslenskrar erfðagreiningar, hugar að þætti ríkisstjórnarinnar sem opnaði fyrirtækinu allar dyr og rýnir í þjóðfélagið sem leyfði útrásina athugasemdalaust uns landið var að hruni komið. Smæð Íslands og einangrun gera þjóðina að eins H.A. Arnarson konar „tilraunaþjóð,“ þar sem auðvelt er að rannsaka (ICE) 2009 líffræðilegar og félagslegar breytingar. Tilraunir 94 min, DigiBeta Íslendinga með líftækni og kapítalisma á undaförnum árum eru viðvaranir um hvernig ekki megi stilla upp hagsmunum einstaklingsins gagnvart hagsmunum markaðarins: Græðgi er ekki góð. Here we get a time-lapse look at Iceland’s wild ride through the last decade, and how it fits the patterns of an island nation’s 1100-year long history. The film follows the rise and fall of an Icelandic genetics company, the government that enabled it, and the cultural history that brought about that government. Iceland’s small population and its isolation make it a kind of a “test tube nation,” where both biological and social trends can be easily observed. The recent HEIMSFRUMSÝNING experiments with genetics and capitalism offer WORLD PREMIERE warnings on how not to balance the interests of the free 19.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 16:00 market and the individual: Greed is not good. 23.9...... Iðnó . 22:00 27.9 . Norræna húsið . 16:00 Ísland í brennidepli Icelandic Panorama 91

Hverjar voru þessar víðfrægu Rauðsokkur? Hvað gerðu Konur á rauðum sokkum þær og fyrir hvað stóðu þær? Hvað varð svo um þær? Hér segja þær sjálfar frá einni umdeildustu og litríkustu Women in Red Socks hreyfingu Íslandssögunnar. Í myndinni er safnað saman viðtölum við þessar baráttukonur áttunda áratugarins þar sem þær rifja upp baráttuna, sem hófst fyrir alvöru árið 1970. Auk þess að vera skreytt myndbrotum frá gömlum tímum eru í myndinni teiknimyndabrot Unu Halla Kristín Einarsdóttir Lorenzen, unnin upp úr myndmáli Rauðsokknanna. (ICE) 2009 Rauðsokkur, or ‘red-socked women’, were at the 60 min, DigiBeta forefront of the feminist movement in Iceland in the 1970s. This film tells their story as one of Iceland’s most important and colourful movements: what they did and what they stood for. Their testimony is collected as they recollect the fight for women’s right in the 70s, after the movement began in 1970. As well as pictures from the time itself, we have cartoon sequences from Una Lorenzen, composed of the movements own iconography.

20.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 20:00 21.9. Hellubíó. 18:00 25.9...... Iðnó . 16:00

Hér er sögð saga Holgers Cahill eða Sveins Kristjáns Úr torfkofa á forsíðu Time: Bjarnarsonar sem fæddist á Íslandi árið 1887 og lést Saga Holgers Cahill í Bandaríkjunum árið 1960. Cahill skipti um nafn og breytti aldri sínum og fæðingarstað þegar hann var 27 From Turf Cottage to the Cover of ára. Hann varð stjórnandi listasafnsins MoMA í New Time: The Dramatic Life of Holger York og síðar forstjóri myndlistastofnunar ríkisins skipaður af Hvíta húsinu (WPA/Federal Art Project). Cahill Hann er talinn hafa átt stóran þátt í því að miðja Hans Kristján Árnason listheimsins færðist frá París til New York. Cahill strauk (ICE) 2009 að heiman táningur – en fann að lokum íslenska móður 55 min, DigiBeta sína og systur í Winnipeg hálfri öld síðar. Hans Kristján hefur rannsakað ævi Holgers lengi. Í myndinni birtist meðal annars viðtal við eftirlifandi einkabarn Holgers. Here is told the secret of the Icelander who shifted the art center of the world from Paris to New York. This is the story of Holger Cahill - or Sveinn Kristján Bjarnarson, born in Iceland 1887 and died in the United States in 1960. Cahill re-invented himself at the age of 27, changing his name, age, and birthplace. He later became acting director of the Museum of Modern Art (MoMA) in New York, and National Director of the WPA/ Federal Art Project (New Deal) appointed by the White House. Hans Kristján Árnason tells the story of Sveinn/ EVRÓPUFRUMSÝNING EUROPEAN PREMIERE Holger after having studied his life for many years. 18.9...... Hafnarhúsið...... 14:00 20.9...... Iðnó (Q&A)...... 20:00 92 Íslenskar stuttmyndir Icelandic Shorts

Fyrri skammtur Program 1

18.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 20:40 21.9. Háskólabíó 2 . 22:40 22.9...... Hafnarhúsið...... 14:00 Tveir stuttmyndaskammtar verða sýndir á hátíðinni, báðir innihalda glænýjar myndir eftir íslenska leikstjóra. Á undan hvorum skammtinum um sig verða fluttar hljóðmyndir eftir íslenska dagskrárgerðarmenn. Two shorts programs will be screened at RIFF this year, both include brand new films by Icelandic directors. Before the two shorts programs we will present you with some Radiophonic Narration. Krummafótur Haraldur Sigurjónsson (ICE) 2009, 19 min Einstæður faðir reynir allt sem hann getur til þess að fá vinnu en hann þarf að sjá fyrir dóttur sinni. En þangað til þurfa þau að búa saman í bílnum hans – og hvernig er best að útskýra slíka tilveru fyrir barnungri stúlku? A single father tries as hard as he can to get work in order to be able to provide for his daughter. But until then they must live in his car – and how can he explain the reasons for such an existence to his young daughter? Njálsgata Commited Ísold Uggadóttir (ICE) 2009, 18 min Dóra Jóhannsdottir og Jörundur Ragnarsson leika ástfangið par. Allt leikur í lyndi þar til hún þarf að fara að taka langa vakt í vinnunni með nýja starfsmanninum. Er eitthvað á milli þeirra? Eða er kærastinn bara sjúklega afbrýðisamur? This films shows a couple very much in love, with everything ALÞJÓÐLEG FRUMSÝNING going fine until the girl has to take a night shift at work with the INTERNATIONAL PREMIERE new guy. Are there any sparks between them or is it just the boyfriend’s excessive jealousy talking? Ég elska þig I Love You Sævar Sigurðsson (ICE) 2009, 6 min Hún elskar hann en er hann að halda fram hjá? Og ef svo er, munu þau sættast eða er þetta búið? Sigrar ástin allt eða er heimskan henni yfirsterkari? Eru það kannski tvær hliðar á sama pening? She loves him but is he cheating on her? And if so, will they kiss and make up or is it all over? Does love triumph all or is ALÞJÓÐLEG FRUMSÝNING INTERNATIONAL PREMIERE foolishness stronger? Are the two perhaps two sides of the same coin? Sykurmoli Sugarcube Sara Gunnarsdóttir (ICE) 3 min Hvernig er að alast upp, takast á við hið flókið líf fullorðinsáranna, hefðirnar, samskiptaflækjurnar og ástina. A little story about growing up, facing the complications of adulthood with its social traditions, complex communications and love. Herramenn The Gentlemen Janus (ICE) 30 min Þrír menn hittast á bryggju sem hefur verið reist fyrir þá í kvikmyndaveri. Þeir tala um forna frægð, reyna gítarana sína og stofna hljómsveit. Three young men meet up on a pier, built for them in a studio. They speak of past achievements, try their guitars and form a band. The whole time equipped with smokes and beer. Íslenskar stuttmyndir Icelandic Shorts 93

Hljóðmyndir Radiophonic Narration (RANA) er verkleg skólun í listrænni frásögn fyrir útvarp þar sem möguleikar miðilsins eru kannaðir og nýttir til hins Radiophonic ítrasta. Námskeiðið fór fram í snörpum lotum hér á landi og í Grænlandi, Narration Svíþjóð og Danmörku. Radiophonic Narration (RANA) is a practice-based education in sound narrative and documentary, exploring the possibilities of radiophonic expression. The course is taught through intensive workshops in Iceland, Greenland, Sweden and Denmark. Í briminu Sagan sem sögð er hér er í vissum skilningi saga fjölmargra Íslendinga en hún er einnig saga konu sem kaupir sér hús við sjóinn. Sagan hefst í Still swimming aðdraganda páska fyrir 53 árum síðan en henni er hvergi nærri lokið. Hér er fjallað um paradísarmissi, sorg, söknuð, sjálfbjargarviðleitni og von. Þorgerður E. Sögumaður er Sigrún Hermannsdóttir. Sigurðardóttir In a way this story is the story of many Icelanders but it’s also the story 3.20 min of a woman who buys a house by the sea. The story begins 53 years ago, on the advent of Easter, but the end is not in sight. This is a story about sorrow, grief, resilience, hope and paradise lost. Mig dreymir ekki Það var ekki hægt að skilja á milli lífs og listar Ástu Guðrúnar þegar ég sef Eyvindardóttur. Málverkin hennar voru öguð og þroskuð en líf hennar var óstöðugt og óreiðufullt. Freyr Arnarson er náfrændi Ástu. Hann leitar I never dream when I að svörum einhversstaðar á mörkum óreiðu og reglu. Það kemur í ljós í sleep frásögnum fjölskyldu hennar og skrifum og athugasemdum hennar sjálfrar að líf listamannsins er dýru verði keypt. Ásta, faðir hennar og Freyr Arnarson fjölskyldan öll hafa þurft að gjalda dýru verði fyrir listina. Eða bara fyrir 2.48 min það að vera til. Ásta Guðrún Eyvindardóttir´s life and art could not be disassociated. Her paintings were disciplined and mature but her life was unstable and chaotic. Freyr Arnarson is Asta´s close cousin. He is searching for answers somewhere in the crack between order and chaos. Through Asta´s family, her personal documents and thoughts, the story reveals the price of being an artist and the sacrifices Asta, her father and the rest of the family have had to make for the art. Or just for being.

Nunaqarfimmiut Tveir bræður, Hans og Julius Jeremiassen ólust upp í einum af minni landnámsbyggðum norð-vestur Grænlands. Þær ólíku leiðir sem The Settlers bræðurnir hafa valið í lífinu minna um margt á andstæðurnar sem mæta manni á Grænlandi – stærstu eyju heims. En þrátt fyrir andstæðurnar Else Olsvig eiga þeir sér sameiginlegt markmið, að halda lífi í byggðinni sinni. 3.36 min Two brothers, Hans and Julius Jeremiassen, grew up in one of the small settlements in North-West Greenland. Their choices of paths in life are as different as the contrasts you witness when you are in Greenland – the biggest island on earth. But despite the contrasts, they have a common goal: to keep the settlement alive.

Ég nenni ekki að tala Að minnsta kosti 5% kvenna þjást af alvarlegri fyrirtíðaspennu að því að í dag talið er. Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin (WHO) skilgreinir fyrirtíðaspennu ekki sem sjúkdóm en engu að síður eru skráð einkenni hennar hátt á I don’t want to talk annað hundrað. Höfundur þáttarins þjáist af fyrirtíðaspennu. Þetta er today tragíkómísk saga af mánaðarlegu ferðalagi hennar á vit þunglyndis og brjálsemi. Þorgerður E. Sigurðardóttir At least 5% of women are believed to suffer severely from PMS 3.35 min (Pre-Menstrual Syndrome). The World Health Organization does not acknowledge PMS as an illness and yet almost 200 symptoms have been identified. The maker of this feature suffers from PMS and this is the tragicomic story of her monthly descent into madness and depression. 94 Íslenskar stuttmyndir Icelandic Shorts

Seinni skammtur Program 2

19.9...... Háskólabíó 2 (Q&A). . . . 20:00 23.9...... Hafnarhúsið...... 14:00 24.9...... Háskólabíó 2 . 22:40

Tveir stuttmyndaskammtar verða sýndir á hátíðinni, báðir innihalda glænýjar myndir eftir íslenska leikstjóra. Á undan hvorum skammtinum um sig verða fluttar hljóðmyndir eftir íslenska dagskrárgerðarmenn. Two shorts programs will be screened at RIFF this year, both include brand new films by Icelandic directors. Before the two shorts programs we will present you with some Radiophonic Narration.

Íslensk alþýða Icelandic Public Þórunn Hafstað (ICE) 2009, 30 min Hér skyggnumst við inn í nær 400 manna samfélag mitt í Vesturbæ Reykjavíkur sem lútir eigin stjórn, á sér eigin sögu og gildismat og heldur sína eigin þjóðhátíð. Við fylgjumst með nokkrum íbúum og lífi þeirra. Here we get a glimpse into an almost invisible society of 400 people who live in the West of Reykjavik. The society has its own independent administration, national holidays, national characteristics and philosophical values. Villingur The Wild One Hákon Pálsson (ICE) 2009, 9 min Skrifstofumaður leggur í leiðangur til að týna sjálfum sér. Þetta er mynd um það hvað maðurinn þolir úti í náttúrunni, um drífandi þörfina sem rekur okkur áfram hvað sem tautar og raular og afleiðingar heimtufrekjunnar. A short film inspired by the story of an office clerk who sets out to lose himself. Looking at the forces that drive us beyond reason, the film explores the limits of man in nature and the consequences of getting what you want. Epik Feil Epic Fail Ragnar Agnarsson (ICE) 2009, 13 min Maður safnar umhverfishljóðum en þegar hann kemur út af Eldsmiðjunni með nýbaka pizzu er hjólið horfið og í kjölfarið virðist allt fara úrskeiðis. A man collects sounds from the environment but when his bike and all his belongings get lost things go from bad to worse. Car chases and misunderstandings fill the day of a man that seems apt for the description ‘epic fail’. Mamma veit hvað hún syngur Mother knows best Barði Guðmundsson (ICE) 25 mín Nanna er einstæð móðir sem býr með syni sínum Guðna Geir. Þó að pilturinn sé kominn á þrítugsaldur hrekur hún allar hugsanlegar tengdadætur í burtu. En samband mæðginanna tekur óvænta stefnu þegar Guðni Geir játar fyrir mömmu hvaða mann hann hefur að geyma. Nanna is a single mother who lives with her twenty-something son Gudni Geir. Nanna seems determined to ruin her son’s relationships, chasing any potential daughter-in-laws away. But when Gudni comes out to her their relationship changes drastically. Íslenskar stuttmyndir Icelandic Shorts 95

Hljóðmyndir Radiophonic Narration (RANA) er verkleg skólun í listrænni frásögn fyrir útvarp þar sem möguleikar miðilsins eru kannaðir og nýttir til hins Radiophonic ítrasta. Námskeiðið fór fram í snörpum lotum hér á landi og í Grænlandi, Narration Svíþjóð og Danmörku. Radiophonic Narration (RANA) is a practice-based education in sound narrative and documentary, exploring the possibilities of radiophonic expression. The course is taught through intensive workshops in Iceland, Greenland, Sweden and Denmark.

Hvar er strákurinn? Sonur minn var tveggja ára þegar ég vann þetta verk. Ég tók upp á meðan hann lék sér og söng og spilaði svo upptökuna fyrir hann. Hann var Where’s the Boy? heillaður af þessum skemmtilega strák sem bjó í heyrnartólunum og vildi Elísabet Indra hlusta á hann aftur og aftur. Þetta er stutt verk um ímyndunarafl, vináttu, Ragnarsdóttir sjálfsmyndarleit og missi. 3.59 min My son was two years old when I made this piece. I recorded him while singing and playing and then he listened to the recording. He was fascinated by this charming little boy that lived in the headphones and wanted to listen to him again and again. This is a little piece about imagination, friendship, search for identity and loss.

Með augum Helga Svipmynd af Helga Ásmundssyni myndlistar-manni sem býr í Reykjavík. Helgi fæddist árið 1956 og hélt til Kaupmannahafnar til að stunda listnám With the Eyes of Helgi þegar hann var rúmlega tvítugur. Þá var hann ungur og hæfileikaríkur, framtíðin var björt. Og þá hrundi heimurinn. Elísabet Indra A portrait of Helgi Ásmundsson, a visual artist living in Reykjavík. Helgi Ragnarsdóttir was born in 1956 and went to study art in Copenhagen in his twenties. 3.12 min Back then, a young, cool and talented guy with the future waiting for him. And then the world collapsed. A Circle of Men Það er vor. Henriette Rasmussen gengur um götur Nuuk og hugsar um feður, bræður, syni, kærasta og eiginmenn. Af hverju eru svona margir Angutit iloqqasut grænlenskir karlmenn óhamingjusamir? Hún spyr sjálfa sig spurninga en talar einnig við þrjá menn sem hafa fundið leið til að takast á við reiði, Henriette Rasmussen hræðslu og afbrýðissemi. 3.26 min It is spring. Henriette Rasmussen walks the streets of Nuuk, thinking about fathers, brothers, sons, boyfriends and husbands. Why are so many Greenlandic men unhappy? She is asking questions. Mostly to herself, but also to three men, who together have found a way of dealing with anger, fear and jealousy.

Ammamma Tónlistarkonan Kristín Björk Kristjánsdóttir stendur í stofu móður sinnar og sér ekki eina einustu mynd af ömmu sinni. Á meðan hún Looking for Grandma leitar rifjar hún upp erfiðleikana í lífi ömmu sinnar og gefur hlustendum pönnukökuuppskrift sem er á mörkum hins yfirskilvitlega. Eiríkur Orri Ólafsson Artist and musician Kristín Björk Kristjánsdóttir is standing in her 2.55 min mother’s living room and cannot find a single photograph of her grandmother. As she searches, she reflects on her grandmother’s difficult life, as well as giving us a slightly paranormal pancake recipe.

Trommudansari á Inga Hansen fylgdi Ego Sikivat, frægum grænlenskum trommudansara flakki í gegnum súrt og sætt í rúmlega ár þar til hann lést skyndilega í janúar 2009. Ego ferðaðist um heiminn með trommuna sína og bjó þá á The Wandering Drum fimm stjörnu hótelum, en í Nuuk var hann einn af mörgum í stækkandi Dancer hópi heimilislausra. Tivasartoq unissanani Inga Hansen followed Ego Sikivat, a famous Greenlandic drum dancer, through ups and downs for over a year until he unexpectedly passed Inga Hansen away in January 2009. Ego travelled the world with his drum and stayed 3.31 min at fancy 5-star hotels, but when in Nuuk he was one of the town’s increasing number of homeless people. 96 Lokamynd Closing Film

Skoðað í kistu Neils Young Þessi mynd er tekin á tónleikum með Neil Young í litlum tónleikasal í Pennsylvaniu í Bandaríkjunum. Til þess að Neil Young Trunk Show komast nær Young var að mestu notast við handheldar tökuvélar. Myndin er eins konar viðbragð Demmes við Jonathan Demme eigin heimildamynd um Young, Heart Of Gold (2006), (US 2009 sem var mun flóknari í framleiðslu. Aðdáendur tónlistar 120 min Youngs ættu ekki að missa af þessari mynd, sem hlotið hefur frábæra dóma, en jafnframt varpar hún upp afar forvitnilegri mynd af listamanninum. The film is an intimate look at Neil Young’s stage show, recorded in a small theater in Upper Darby, Pennsylvania, on mostly hand-held cameras. The film was a “reaction” to Demmes 2006 Neil Young concert doc Heart Of Gold. Whereas Heart Of Gold was a meticulous tangle of editing and forethought, Trunk Show was filmed on a whim, aiming to find truth and heart with a more spontaneous approach.

• In memory of Wouter Barendrecht. EVRÓPUFRUMSÝNING EUROPEAN PREMIERE

26.9...... Háskólabíó 2 . 20:00 27.9 . Háskólabíó 2 . 20:00

Jonathan Demme er einn af virtustu kvikmyndaleikstjórum samtímans. Hann hóf ferilinn á áttunda áratugnum. Myndir á borð við Handle With Care (1977) og Melvin and Howard (1980) hlutu góða dóma en nutu ekki sérstakra vinsælda meðal almennings. Hann hóf að gera heimilda- og tónlistarmyndir um miðjan níunda áratuginn svo sem Stop Making Sense og Swimming to Cambodia. Hann varð þó first heimsfrægur er hann hlaut óskarsverðlaunin fyrir Silence Of the Lambs 1991. Philadelphia (1993) með Tom Hanks fylgdi í kjölfarið. Síðan hefur Demme gert vinsælar bíómyndir á borð við The Truth About Charlie (2002) og The Manchurian Candidate (2004). Í fyrra vakti mynd hans Rachel Getting Maried gríðarlega athygli og sópaði að sér verðlaunum. Jonathan Demme broke into feature film in the early seventies. Films such as Handle with Care (1977) and Melvin and Howard (1980) were well-received by critics, but received little promotion, and performed poorly at the box office. Demme started making documentary films in the eighties making a notable series of concert with Stop Making Sense (1984) and Swimming to Cambodia (1987). In 1991, Demme won the Academy Award for Silence of the Lambs. Demme directed an Oscar-winning turn from Tom Hanks in his next feature, Philadelphia. Since then, Demme’s films have included popular films such as The Truth About Charlie (2004) and The Manchurian Candidate (2002). In 2008, Rachel Getting Married was released, which many critics compared to Demme’s films of the late 1970s and 1980s. It was inlcuded in many 2008 “best of” lists, and received numerous awards and nominations. Northern Light Inn restaurant • hótel • veitingastaður

Icelandic hospitality and Nordic soul food of a different kind. We’re out there, but not far...

15 minutes to the International Airport, 45 from Reykjavik, and the only hotel close to the Blue Lagoon.

Complimentary International Airport transfers and Blue Lagoon shuttles are available anytime.

Blue Lagoon Road, Grindavík, Iceland Tel +354 426 8650 • Fax +354 426 8651 www.nli.is

NLI_FilmFest_2009_Ad.indd 1 8/27/09 10:11 AM 98 Miloš Forman í brennidepli Focus on Miloš Forman

Miloš Forman í brennidepli Focus on Miloš Forman Miloš Forman fæddist árið 1932, skýrður Jan Miloš Forman was born Jan Tomás Forman in Tomáš Forman. Foreldrar hans létust bæði í 1932. His parents both died in the Auschwitz fangabúðum í Auschwitz, en þangað var faðir concentration camp, his father having been sent hans sendur fyrir að dreifa bönnuðum bókum. there originally for handing out banned books. Ritskoðun átti einmitt eftir að verða eitt af helstu Censorship was to remain a strong theme in leiðarstefjunum í verkum Formans. Hann tekur many of his son’s works, the best example being sér til dæmis stöðu með klámkóngnum Larry his defence of porn king Larry Flint’s right of Flint í The People vs. Larry Flint. Forman er free speech in The People vs. Larry Flint. There tvímælalaust einn fremsti kvikmyndaleikstjóri is little doubt that Forman is one of the world’s samtímans, einn fjögurra núlifandi leikstjóra foremost directors. He’s one of only four living sem hefur hlotið Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn directors to have received two Academy Awards tvisvar, fyrir Gaukshreiðrið (One Flew Over the for directing, for One Flew Over the Cuckoo’s Nest Cuckoo’s Nest) og Amadeus. Þá hefur hann and Amadeus. He has also directed films such as einnig leikstýrt myndum á borð við Man on the Man on the Moon, Hair and Valmont, films made Moon, Hair og Valmont, en þessum myndum after he moved to the USA in the late 60s. But leikstýrði hann öllum eftir að hann flutti búferlum the films he made earlier in his homeland, then til Bandaríkjanna undir lok sjöunda áratugarins. Czechoslovakia, are just as remarkable. Forman Þær myndir sem hann leikstýrði í heimalandinu, was at the forefront of a significant movement Tékkóslóvakíu, fyrir þann tíma eru þó margar ekki of young Czech directors during the 60s and the síður merkilegar, enda var Forman lykilmaður í famous Prague Spring. merkilegri bylgju tékkneskra leikstjóra á sjöunda áratugnum.

Helstu myndir Filmography

Leikprufa Audition (1963) • Svarti-Pétur Black Peter (1964) • Ástir ljósku The Loves of a Blonde (1965) • Slökkviliðsveislan The Firemen’s Ball (1967) • Lagt af stað Taking Off (1971) • Gaukshreiðrið One Flew Over the Cuckoo’s Nest (1975) • Hárið Hair (1979) • Ragtime Ragtime (1981) • Amadeus Amadeus (1984) • Valmont Valmont (1989) • Réttarhöldin yfir Larry Flint The People vs. Larry Flint (1996) • Karlinn í tunglinu Man on the Moon (1999) • Draugar Goya Goya’s Ghosts (2006) Miloš Forman í brennidepli Focus on Miloš Forman 99

Wolfgang Amadeus Mozart er almennt talinn merkasta tónskáld Amadeus sögunnar, jafnvel þótt hann hafi látist aðeins 35 ára gamall. Myndin segir sögu Antonios Salieri sem var miðlungstónskáld í Vínarborg samtíða Amadeus meistaranum. Hann var helsti aðdáendi Mozarts en um leið hans helsti óvinur. Myndin sýnir spennuna í sambandi snillings sem virðist ekkert þurfa að hafa fyrir hlutunum og kollega hans sem hefur ódrepandi ástríðu (US) 1984 fyrir tónlistinni en aðeins brot af hæfileikum Mozarts. Fyrir Salieri er 180 min, 35mm Mozart grótesk skepna, óverðugur náðargjafarinnar sem hæfileikarnir eru. Wolfang Amadeus Mozart is generally considered the greatest composer the world has ever seen, despite passing away at the age of 35. But however difficult later musicians may have found living in his shadow, imagine being a mediocre composer in Vienna when Mozart was alive. That is the fate of Antonio Salieri, Mozart’s greatest admirer and also his greatest nemesis. The film depicts a troubled relationship between a genius musician who seems to have it all his way, his gift effortless and magical, and a run-of-the-mill composer with a fierce passion for 18.9. Háskólabíó 1. 17:00 music but only a fraction of Mozart’s talent. To Salieri, Mozart is a vulgar 19.9. Háskólabíó 3. 14:00 creature, unworthy of the godly talent bestowed upon him. 21.9 . Háskólabíó 1 (Q&A). 19:00

Jack Nicholson er hér í einu frægasta hlutverki sínu sem eilífðarfanginn Gaukshreiðrið Randle McMurphy sem tekst að sannfæra fangaverðina um að geðheilsa hans sé nógu tæp til þess að senda hann á spítala fyrir geðsjúka. En One Flew Over the miðað við hversu vel hann passar í hóp hinna vanstilltu er spurning hvort hann hafi ekki lent á réttum stað eftir allt. Þarna má sannarlega finna Cuckoo’s Nest ófáa litríka karaktera, en það er þó sá litlausasti sem gnæfir yfir öllu, hægláta hjúkrunakonan Ratched, sem á sinn útsmogna hátt drottnar yfir sjúklingunum og niðurlægir þá. Hún og McMurphy heyja ófáar orrustur, (US) 1975 enda hatar McMurphy ekkert meira en yfirvald og Ratched hjúkrunarkona 133 min, 35mm er svo sannarlega holdgerving yfirvaldsins. Jack Nicholson in perhaps his most iconic role, as jailbird Randle McMurphy who convinces the guards that he’s crazy enough to be sent to a mental hospital. But considering how well he fits in it was perhaps the right place for him after all. The hospital certainly has some colourful characters, but it’s nevertheless dominated by the wilfully colourless Nurse Ratched, who in a subtle manner bullies the inmates. McMurphy, with his deep-rooted hate for authority soon locks horns with Ratched, who is authority personified. 20.9. Háskólabíó 1. 20:00 23.9. Háskólabíó (Q&A) . 20:00

Slökkviliðsstjórinn er að hætta, 86 ára gamall og veikur af Slökkviliðsveislan krabbameini. Til heiðurs honum slá slökkviliðsmennirnir upp mikilli veislu og planið er að sigurvegari fegurðarsamkeppni veiti honum Firemen’s Ball heiðursverðlaun. Öllum bænum er boðið en hlutirnir fara fljótt úr böndunum. Einhver stelur verðlaunagripum úr lottóinu og Horí, má panenko keppendurnir í fegurðarsamkeppninni eru ekkert sérstaklega fallegar og auk þess feimnar við að koma fram. Þá virðast hæfileikar slökkviliðsmannanna til þess að slökkva elda vera mjög takmarkaðir. (CZE) 1967 Þetta var síðasta mynd Formans í hans gamla heimalandi, Tékkóslóvakíu. 71 min The retired commander of a fire brigade is honoured at a ball thrown by his former associates. Sick with cancer and 86 years old, he is to be presented with a ceremonial hatchet by the winner of the ball’s beauty contest. The whole town is invited but things don’t go as planned. Someone is stealing the lottery prizes and the candidates for the Miss Fire-Department beauty contest are neither willing nor particularly beautiful. And the firemen’s talent for putting out fires proves to be sorely lacking. This was Forman’s last movie in Czechoslovakia.

22.9. Háskólabíó 2 (Q&A). 18:40 23.9. Háskólabíó 2. 20:40 100 Verðlaun Awards

Uppgötvun ársins Discovery of the Year gyllti lundinn the golden puffin

Aðalverðlaun hátíðarinnar, Uppgötvun ársins, The winner of RIFF’s competition will be given verða veitt við hátíðlega athöfn í lok hátíðarinnar. the title Discovery of the Year and awarded with Fjórtán myndir keppa um hinn eftirsótta the Golden Puffin. Fourteen films compete for verðlaunagrip, Gyllta lundann. Myndirnar eiga the Discovery Awards. All of them are the first það allar sameiginlegt að vera fyrsta eða annað or second feature of the director. All of them verk leikstjóra. Allar eru myndirnar glænýjar are brand-new. It will be exciting to follow that og áhugavert verður að fylgjast með framgangi director’s subsequent path. þeirra í kvikmyndaheiminum næstu mánuði.

Kelin...... Kelin (KAZ)...... 26 Garðastræti...... Parque Via (MEX)...... 25 Eamon...... Eamon (IRE). 24 La Pivellina. La Pivellina (AUT) . 27 Hundstönn...... Dogtooth (GRE)...... 34 Antoine ...... Antoine (CAN) ...... 65 Francesca. Francesca (ROM)...... 25 Ætti ég virkilega?. Should I Really Do It (TUR) . 30 Rauða keppnin...... The Red Race (CHI)...... 53 Mennirnir á brúnni . Men On The Bridge (TUR). 27 Saman...... Together (NOR). 62 Ég drap mömmu ...... I Killed My Mother (CAN)...... 65 Dauðadá . Coma (AUT). 24 Galopin augu . Eyes Wide Open (ISR) ...... 39

Dómnefndin The Jury Iben Hjejle (Formaður) er dönsk leikkona sem Iben Hjejle (President of Jury) is a Danish actress, hefur leikið í fjölda erlendra kvikmynda, meðal notable for starring in a series of Danish and annars í Dogma myndinni Síðasti söngur Mifune. international movies, including the Dogma movie Hún hlaut alþjóðlega athygli fyrir leik sinn í henni Mifune’s Last Song and High Fidelity. og High Fidelity.

Sitora Alieva útskrifaðist úr handrita- og Sitora Alieva graduated from the scriptwriting and kvikmyndasögudeild Kvikmyndastofnunarinnar film history department of the Film Institute VGIK . VGIK. Á árunum 2002-2005 var hún framkvæmda- From 2002-2005 she was the executive director of stjóri Opnu rússnesku kvikmynda-hátíðarinnar the Open Russian Film Festival Kinotavr and since Kinotavr og síðan 2005 hefur hún verið 2005 program director of that festival. dagskrárstjóri hennar.

Jessica Hausner nam leikstjórn við Kvikmynda- Jessica Hausner studied directing at the Film akademíuna í Vínarborg. Myndir hennar Lovely Academy of Vienna. Her films Lovely Rita and Rita og Hotel voru valdar í Un Certain Regard á Hotel were selected in Un Certain Regard at the Cannes hátíðinni. Þriðja mynd hennar Lourdes Cannes Festival. Her third film Lourdes will screen verður sýnd á RIFF 2009. at the RIFF 2009.

Elva Ósk Ólafsdóttir er íslensk leikkona og hefur Elva Ósk Ólafsdóttir is an Icelandic actress and tekið að sér fjölda hlutverka, bæði í kvikmyndum has played numerous of roles, both in films and on og á sviði. Nýjasta hlutverk hennar er í þýsku stage, in Iceland and abroad. Her last role was in sjónvarpsmyndinni Herzen im Eis. the German film, Herzen im Eis.

Elísabet Ronaldsdóttir útskrifaðist frá London Elísabet Ronaldsdóttir graduated from London Film School 1990. Hún hefur klippt kvikmyndir á Film School in 1990. She has edited movies like borð við Mýrina, Brúðgumann, Inhale í leikstjórn Mýrin, Brúðguminn, Inhale, directed by Baltasar Baltasars Kormáks og Duggholufólkið í leikstjórn Kormákur and Duggholufólkið, directed by Ari Ara Kristinssonar. Kristinsson. Vitranir new Visions Verðlaun Awards 15 102 Verðlaun Awards

FIPRESCI verðlaunin The FIPRESCI Awards Úr uppgötvun ársins From the New Visions category

FIPRESCI eru alþjóðleg samtök FIPRESCI is an International Federation of Film kvikmyndagagnrýnenda sem starfa í yfir Critics, has members from over fifty countries fimmtíu löndum og veita verðlaun á fjölda and presents awards at numerous film festivals kvikmyndahátíða um heim allan. around the world.

Dómnefnd FIPRESCI skipa: FIPRESCI’s jurey consists of: Lawrence Boyce er breskur verðlaunablaðamaður Laurence Boyce is an award winning film sem skrifar um þessar mundir fyrir miðlana journalist based in the UK who currently writes Little White Lies, Film & Festivals Magazine og for publications such as Little White Lies, Film Netribution.co.uk. Hann er meðlimur í BAFTA & Festivals Magazine and Netribution.co.uk. He (British Academy of Film and Television Arts) is a member of the British Academy of Film and Television Arts (BAFTA).

Tadeusz Szczepanski er pólskur kvikmyndaga- Tadeusz Szczepanski is a Polish film critic, gnrýnandi, kvikmyndasagnfræðingur og þýðandi. historian of cinema and translator. Professor Hann er prófessor við Háskólann í Wroclaw og of Wroclaw University and Film School in Lodz. Kvikmyndaskólann í Lodz. Hann vinnur í samstarfi Collaborator of Polish Kino Monthly. við pólska Kino Monthly.

Nanna Frank Rasmussen er kvikmynda- og Nanna Frank Rasmussen is a film and literature bókmenntagagnrýnandi hjá dagblaðinu Jyllands- critic at the daily newspaper Jyllands-Posten. Posten. Vinnur sem blaðamaður í lausamennsku Works as a freelancer in the field of arts journalism við listrýni og hefur skrifað í fjölda ólíkra dagblaða and has contributed to a diverse range of daily og kvikmyndatímarita. newspapers and specialized film magazines.

Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar Mannúðarverðlaun Rauða Krossins The Church of Iceland Awards The Red Cross in Iceland Awards

Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar verða veitt í fjórða Rauði kross Íslands veitir í fyrsta sinn verðlaun sinn í ár. Þau hlýtur framúrskarandi kvikmynd úr fyrir þá mynd sem þykir taka á málefnum flokki aðalkeppnismynda, sem þykir vekja með mannréttinda með hvað áhugaverðustum hætti á áhorfendum áhugaverðar tilvistarspurningar. hátíðinni. The Church of Iceland will present its award for the The Red Cross in Iceland presents for the first time fourth time this year. The award is presented to a its award for the most interesting film on human film that deals in provoking and interesting ways rights. with existensial questions. Competing films the same as Discovery of the Year. Í dómnefnd sitja: The jury consists of: Dómnefnd skipa Ottó Tynes The jury consists of: María Ágústsdóttir Sr. Árni Svanur Daníelsson Birna Halldórsdóttir Sr. Guðrún Karlsdóttir Sr. Íris Kristjánsdóttir

Áhorfendaverðlaun Audience Awards

Áhorfendur geta valið bestu mynd hátíðarinnar á mbl.is Festival guests can vote for the best film on mbl.is

104 Viðburðir Events

Málþing og ráðstefnur

Panels and Talks • Staður Venue 19. september • Hafnarhúsið 14:00 Óður til kvikmyndanna: Málþing um kvikmyndagagnrýni For the Love of Movies: Seminar about film criticism Gerald Peary sem er þekktur kvikmyndagagnrýnandi Vestanhafs heldur málþing um kvikmyndagagnrýni í samstarfi við Blaðamannafélag Íslands. Málþingið verður haldið í tilefni af nýútkominni kvikmynd hans Óður til kvikmyndanna: Saga Bandarískrar kvikmyndagagnrýni, sem sýnd er á hátíðinni. Velt verður upp spurningum og hugleiðingum um kvikmyndagagnrýni, framtíð hennar og gildi. Ásgeir H. Ingólfsson, blaðamaður stýrir málþinginu. Aðgangur ókeypis. Gerald Peary, who is a well-known American film critic, will hold a seminar on film criticism in collaboration with the Icelandic Press Association. The seminar will be held in relation with his recent film For the Love of Movies: The Story of American Film Criticism. The seminar contemplates the questions of film criticism, its future and value. Critics and movie makers might sometimes be at odds, but what lies behind the film critic’s thoughts? What motives and passions influence his work?Free admission. 23. & 24. september • Hilton Reykjavík Nordica You Are In Control - Alþjóðleg ráðstefna, Cory McAbee í pallborði You Are In Control - International conference, panel with Cory McAbee YAIC rýnir í nýjar leiðir í dreifingu á menningar- og afþreyingarefni, aukin tækifæri í markaðssetningu, hlutverk samfélagsvefja og samlegðaráhrif mismunandi greina skapandi geirans. Meðal annars tekur Cory McAbee þátt í pallborðs-umræðu um stafræna dreifingu á menningarefni. McAbee er best þekktur sem handritshöfundur, leikstjóri og leikari í verðlaunamyndinni The American Astronaut. Árið 2007 var Cory valinn af Sundance Kvikmyndahátíðinni til að skapa eina af fyrstu stuttmyndunum sem dreift hefur verið í gegnum farsíma. Myndin sem nefnist Reno hefur notið hylli hjá farsímafyrirtækjum. Christopher Roberts, sem hlaut Sundance verðlaunin fyrir fyrstu kvikmynd sína Welcome to the Dollhouse árið 1996 fjallar um óháða kvikmyndagerð og nýjar leiðir í markaðssetningu. Christopher er framleiðandi myndarinnar House of Satisfaction sem sýnd verður á RIFF. Skráning á: www. icelandmusic.is/conference09. YAIC explores the latest digital business developments and investment available in music, media and the arts. You Are In Control brings together the best international creative, music and media minds to discuss new business models, diversity and new ways of working in the creative industries. Among other things, Cory McAbee is in a panel about digital distribution of arts and entertainment. McAbee is best known for writing, directing and acting in the award winning film The American Astronaut. Christopher Roberts will give a lecture on independent film and marketing. Roberts is the producer of House of Satisfaction which is on RIFF’s program. Sign up online: www.icelandmusic.is/conference09. 25. september • Norræna húsið 12:00 Málþing um kvikmyndina Umoja: Þorpið þar sem karlar eru bannaðir Panel on the film Umoja: The Village where Men are Forbidden Jean-Marc Sainclair, annar kvikmyndagerðar-manna kvikmyndarinnar verður með stutta framsögu og situr fyrir svörum. Hann lauk námi í hagfræði og sjónlistum í París en hefur einnig starfað sem blaðamaður og vinnur í dag við heimildamyndagerð. Brot úr myndinni verður sýnt á málþinginu. Með Sainclair í Norræna húsinu verða tveir mannfræðingar sem leggja erindi sín út frá heimildamyndinni. Aðgangur ókeypis. Í samstarfi við RIKK, Rannsóknastofu í Kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands. Jean-Marc Sainclair, one of the filmmakers, will give a short presentation and answer questions. He has studied economics, finance and audiovisual in Paris. He has also worked as a journalist and works today in creating and promoting documentaries. A part of Umoja will be shown at the panel. With Sainclair will be two anthropologists who will speak about the documentary. Free admission. In cooperation with RIKK, The Centre for Women’s and Gender Studies, University of Iceland. Treat yourself to dinner or lunch made from the freshest produce Iceland has to offer.

“They put on such a beautiful meal for us. We had the most amazing freshest fish I've ever had in my life. It was all so perfectly cooked too...Beautiful!” Jamie Oliver’s Diary

www.laprimavera.is 106 Viðburðir Events

Málþing og ráðstefnur

Panels and Talks • Staður Venue 20. september • Norræna húsið 14:00 Málþing: Kvikmyndir og minnihlutahópar Panel: Films and Minorities Kimberly Reed sýnir heimildamynd sína Efnispiltar á hátíðinni en hún hefur hlotið gríðarlega athygli. Myndin fjallar á einstakan hátt um kyngervi og sjálfsmynd og rekur persónulega fjölskyldusögu um geðveiki á nákominn hátt (sjá bls. ??). Kimberley mun segja frá gerð myndarinnar og áhrifunum sem hún hefur haft. Fjallað verður um jaðarmenningu í kvikmyndum og hvernig kvikmyndir geta haft áhrif með því að koma sjónarmiðum minnihlutahópa á framfæri. Efnispiltar verður sýnd kl. 12 í Norræna húsinu og málþingið hefst að sýningu lokinni. Stjórnandi málþings: Hrafnhildur Gunnarsdóttir, kvikmyndagerðarkona. Þátttakendur: Kimberly Reed, kvikmyndagerðarkona, Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, Anna Jonna Ármannsdóttir, verkfræðingur og formaður Trans Íslands. Aðgangur ókeypis. Kimberly Reed’s documentary Prodigal Sons (see pg. ??) is a journey in itself which in fact does not only shed light on the struggles of transgender transitioning but also raises issues about gender identity alongside a personal family narrative about mental disorders. Kimberly will discuss the making of the film and how it has affected the communities where it has been shown. Furthermore the panel will discuss how films can help raise awareness and put forth issues relating to minorities. Prodigal Sons will screen at 12 in the Nordic House and will be followed by discussions. Panel moderator: Hrafnhildur Gunnarsdóttir, filmmaker. Participants: Kimberly Reed, film maker, Sigursteinn Másson, president of Geðhjálp, Anna Jonna Ármannsdóttir, engineer and president of Trans Association of Iceland. Free admission.

24. september • Norræna húsið 17:30 Málþing og matur: Góður, hreinn og sanngjarn? Panel and Dinner: Good, Clean and Fair? Í kjölfar sýningar á myndinni „Terra Madre“, sem fjallar um hugmyndafræði Slow Food samtakanna verður efnt til málþings um efni myndarinnar og hvernig matvælaframleiðsla á Íslandi kemur heim og saman við einkunnarorð Slow Food sem eru góður, hreinn og sanngjarn. Nokkrir íslenskir bændur og matvælaframleiðendur munu auk þess kynna afurðir sínar í anddyri Norræna hússins og veitingahúsið Dill mun töfra fram margt af því besta úr íslenskri flóru og bjóða uppá matseðil sem hefur einkunnarorð Slow Food að leiðarljósi. Eins og venjulega kappkostar Dill Restaurant að nota staðbundið hráefni úr lífrænni ræktun og sjálfbærum sjávarútvegi, en hvatt verður til frekari umræðu um þessi mál og Terra Madre við borðið í tilefni dagsins. Meðal þátttakenda í umræðunum verða gestir frá Slow Food á Ítalíu, þau Paolo di Croce, framkvæmdastjóri Terra Madre og aðalritari samtakanna, og Veronica Veneziano. Terra Madre is a film that communicates the main principles of the Slow Food movement. After showing the movie, The Slow Food Convivium in Reykjavik will organize a seminar and panel discussion on how food production and food culture in Iceland corresponds to the key principles of Slow food; Good, Clean and Fair (Buono, pulito, giusto). A selected group of farmers and producers will gather in the Nordic House for this occasion to introduce their products and explain their methods of production. This event will then be brought into the restaurant Dill in the Nordic House in the evening, where the restaurant will offer a three course menu based on local Icelandic ingredients of highest quality, all produced in a sustainable manner. The set up during the meal will be such that it encourages a continued dialogue about the topics of Terra Madre. Two people from Slow Food in Italy will be taking part in the discussions, Paolo di Croce, general secretary of Slow Food in Italy and Veronica Veneziano from the Slow Food International office in Bra, Italy. „Það var ekki slegin feilnóta í eldhúsinu allt kvöldið og upplifunin í heild sinni reyndist mögnuð.“ Steingrímur Sigurgeirsson, Mbl.is, 16. ágúst 2009.

Við á DILL restaurant erum brautryðjendur í veitingaflórunni og leggjum áherslu á notkun íslensks gæðahráefnis með sjálfbærni og rekjanleika í öndvegi. Við viljum við vita hver það var sem tók upp kartöflurnar, veiddi fiskinn eða slátraði nautinu og að það hráefni sem við notum hafi ekki ferðast um langan veg. Við erum með nýnorrænt eldhús sem byggir norrænum matararhefðum og leitast við að lyfta norrænum matvælum og matarhefðum á þann stall sem þær eiga skildar.

DILL restaurant Norræna húsinu Sturlugötu 5 101 Reykjavík sími 5521522 dillrestaurant.is dillrestaurant@dillrestaurant. Opið í hádeginu alla daga frá kl. 11.30 og fyrir kvöldverð miðvikudaga til laugardaga frá kl.19. 108 Viðburðir Events

Masterklassar og umræður

Masterclasses and discussions • Staður Venue 22. september • Í aðalbyggingu Háskóla Íslands, Hátíðarsal 15:00 Masterklassi með Milos Forman Masterclass with director Milos Forman Tékkneski leikstjórinn og heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, Milos Forman, mun sitja fyrir svörum í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands. Með honum verður Baltasar Kormákur, kvikmyndaleikstjóri. The Czech director and RIFF’s Guest of Honour, Milos Forman, will answer questions in the University of Iceland’s main building. Baltasar Kormákur, Icelandic director, moderates the masterclass.

24. september • Dómkirkjan í Reykjavík 20:30 Trúlega Forman í Kvöldkirkjunni Religious Forman in the Evening Church Dagskrá sem hverfist um Milos Forman. Fjallað verður um kvikmyndagerð Formans og trúarstef í myndum hans. Umsjón með dagskránni er í höndum meðlima Deus ex cinema, sem er rannsóknarhópur um trúarstef í kvikmyndum. The program covers Milos Forman’s work. A lecture about his films and religious themes in them. Representatives from Deus ex cinema group, which analyses and discusses religion and films moderate this event.

25. september • Norræna húsið 10:45 Masterklassi með leikstjóranum Joao Pedro Rodrigues Masterclass with the director Joao Pedro Rodrigues Joao Pedro Rodrigues, leikstjóri í Brennidepli Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar, heldur masterklassa. Rodrigues nam kvikmyndagerð í Lissabon og hefur starfað bæði sem klippari og leikstjóri. Joao Pedro Rodrigues, director in RIFF’s spotlight, throws a masterclass. Rodrigues studied film-making in Lissabon and has worked both as an editor and a director.

25. september • Norræna húsið 15:00 Spjall með leikstjóranum Jessicu Hausner Talk with the director Jessica Hausner Austurríska leikstýran, Jessica Hausner er fædd 1972 og fékk sérstök verðlaun í Cannes fyrir útskriftarmynd sína frá kvikmyndaskólanum í Vínarborg. Hún hefur gert 7 kvikmyndir frá því 1994. Íslendingum gefst nú færi á að heyra í Hausner sjálfri og spyrja hana spurninga. Austrian director Jessica Hausner was born in 1972 and got a special award in Cannes for her graduation film. Hausner has made 7 films since the year 1994. Now you get a chance to hear Hausner herself and ask her questions.

26. september • Norræna húsið 9:30 Masterklassi með leikstjóranum Yorgos Lanthimos Masterclass with the director Yorgos Lanthimos Yorgos Lanthimos er grískur kvikmynda-gerðarmaður og leikstjóri fæddur 1973. Hann hefur leikstýrt fjölda mynda en nýlega vann kvikmynd hans, Hundstönn, til Un Certain Regard Prix á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Í masterklassanum fjallar Lanthimos um það hvers konar breytingar verða á lokaútgáfu handrits þar til það verður að kvikmynd. Yorgos Lanthimos is a Greek filmmaker and a theatre director born in 1973. He has directed numerous films and this year his film, Dogtooth, won Un Certain Regard Prix at the Cannes film festival. Yorgos will host a lecture on how the finished script develops through various processes until it finishes the final cut of the film. A-5 augl Heilsuhus 26.08.2009 14:10 Page 1

• Laugavegi 20 • Kringlunni • Smáratorgi • Lágmúla 5 • Austurvegi 4, Selfossi • Glerártorgi, Akureyri

Composite 110 Viðburðir Events

Viðburðir

Events • Staður Venue 21. september 20:00 Mánudagsmyndir – vídeókvöld hjá leikstjórum Home Movies at Icelandic Directors Horfa kvikmyndaleikstjórar öðruvísi á kvikmyndir en annað fólk? Hvað finnst þeim einkenna góða mynd? Þessum spurningum og fleirum svara nokkrir kvikmyndaleikstjórar mánudagskvöldið 21. september þegar þeir sýna gestum RIFF uppáhaldsmyndina sína heima í stofu hjá sér. Gestum gefst kostur á að ræða við leikstjórana eftir sýningu myndarinnar. Do film directors watch movies in a different fashion from the average moviegoer? What is their definition of a good movie? These questions and others will be answered by a few of Iceland’s foremost directors Monday evening, September 21st when they screen their favorite movie to guests of Reykjavík International Film Festival, each in their own living room. Guests will enjoy a rare opportunity to chat about the movie with the directors, after the screening. Leikstjórarnir eru / The directors are: Friðrik Þór Friðriksson, Hilmar Oddsson & Ragnar Bragason 24. september • Háskólabíó 22:00 The Rocky Horror Picture Show Enter at your own risk! The Rocky Horror Picture Show er líklega ein af þekktustu miðnæturmyndunum svokölluðu. Hún var upphaflega gerð eftir söngleik sem nefnist einfaldlega The Rocky Horror Show en víða erlendis eru Rocky Horror-leiksýningar þar sem áhorfendur taka þátt í sýningunni daglegt brauð. Fólk klæðir sig í gervi persóna myndarinnar, dansar og tekur undir sönginn. Æðið hefur jafnvel gengið svo langt að nú eru viðurkenndar einskonar „reglur“ um það sem skal gera á ákveðnum stöðum í sýningunni, til dæmis að kasta ristuðu brauði, hrísgrjónum og klósettpappír upp í loft og að sprauta úr vatnsbyssum á fólk. Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður nú upp á sýningu af þessu tagi. Það er því rétt að hafa málninguna klára, túbera hárið og búa sig undir eftirminnilegt kvöld! Leikfélag Akureyrar sýnir atriði úr uppsetningu sinni á Rocky Horror fyrir sýningu myndarinnar. The Rocky Horror Picture Show is probably the best-known midnight movie of all time. Originally adapted from the musical The Rocky Horror Show, the film has gained a huge international fan base and still continues to do so, even after thirty years of cinema screenings. Rocky Horror shows are extensively popular and many have acknowledged audience participation as their main attraction. People are given the opportunity to parttake in the action by singing and dancing at the right moments, which surely develops a unique atmosphere. The phenomenon became so titanic that in time it was inexorable to fabricate some rules of engagement, to frame the game. Amongst many is the habit of throwing various objects such as toilet paper, toast and rice – only to name a handful. RIFF has come to the conclusion that it’s time for Iceland to be a part of this culture and so we recommend starting to figure out a costume, strapping on some leather and trumping up a wig ASAP– you don’t want to be the only one not wearing any! Scenes from a new production of Rocky Horror by Leikfélag Akureyrar will be shown before the screening. 17. september • Norræna húsið 20:00 Grettir Kabarett 2009 Grettir Cabaret 2009 Ekki gera ekki neitt, gerðu frekar lítið og gerðu það núna! Gerðu stuttmynd á 72 tímum og sýndu svo! Áhugafólk, atvinnumenn, byrjendur, áhugasamir, draumóramenn,… ungir og aldnir! Allir eru velkomnir! Í þriðja sinn býður Grettir Kabarett til sín öllum sem vilja í skapandi samstarf með kvikmyndagerðarmönnum, tónlistarmönnum, listamönnum og leikurum frá ýmsum heimshornum. Skráning og upplýsingar á [email protected]. Do well with nothing, do better with little and do it now! Make films in 72hrs and screen them for audiences. Amateurs, professionals, beginners, enthusiasts, dreamers, …Young and old! Everyone is welcome! The third edition of Grettir Cabaret invites one and all to create and collaborate with filmmakers, musicians, artists and actors from different parts of the world. Enrollment and questions sent to [email protected]. 147 x 233 mm + 3 mm bleeding

Taste the best of Iceland ...

Icelandic Gourmet Fiest

Starts with a shot of the infamous Icelandic spirit Brennívín

Smoked puffin with blueberry “brennivín” sauce Icelandic sea-trout with peppers-salsa Lobster tails baked in garlic Pan-fried monkfish with lobster sauce Grilled Icelandic lamb Samfaina Minke Whale with cranberry-sauce Chocolate cake with berry compoté and whipped cream

Our kitchen is open to 23:30 on weekdays RESTAURANT- BAR Vesturgata 3B | 101 Reykjavík and 01:00 on weekends Tel: 551 2344 | www.tapas.is 112 Viðburðir Events

Viðburðir

Events • Staður Venue 17. - 27. september • Um alla borg Around Town Hátíð um alla borg RIFF Around Town Á meðan hátíðin stendur yfir iðar allur miðbærinn af lífi; erlendir blaða- og listamenn spássera um göturnar og ýmsir atburðir á vegum hátíðarinnar munu lita mannlífið. Dagskrárliðurinn Hátíð um alla borg á þar stóran hlut að máli. Hvort sem þú ert í hárgreiðslu, að spila keilu, bíða eftir strætó, skoða úrvalið í Skífunni, ert í heimsókn í skólabílnum á Lækjartorgi eða að sötra kaffibolla gætirðu orðið vitni að skemmtilegri sýningu á vegum hátíðarinnar. RIFF hefur í samstarfi við fjölda fyrirtækja og stofnana komið upp sýningartjöldum þar sem sýndar verða íslenskar stuttmyndir og efni úr dagskrá hátíðarinnar. During this year’s festival, the town’s centre will squirm with culture and energy, caused by both the presence of foreign artists and press but also the many events, courtesy of RIFF, where RIFF Around Town plays a leading role. Whether you’re getting your hair cut, playing a game of bowling, picking out the newest single in Skífan, visiting the School Bus on Lækjartorg or sipping a cappuccino you could find yourself situated in one of Riff Around Town’s many unorthodox venues. RIFF has collaborated with miscellaneous companies which have put up marquees with the aim of screening several previews of the films in this year’s program, bits of the FestivalTV and Icelandic Shorts or other interesting festival related material. So keep your eyes open: you could be in for a treat.

Stuttmyndirnar The Shorts: Memphis Memphis Fólk sem býr á afskekktu hóteli í íslenskri sveit áttar sig á því að ekkert er sem sýnist. Myndin gerir tilraun til þess að segja sögu í einu tíu mínútna skoti. Þorgeir People living in a remote hotel at the heart of Iceland discover that nothing is as Guðmundsson it seems. This gripping, surrealistic short film is also a formal experiment in filmic (ICE) 2002 narration, telling an entire story in one ten-minute shot. 14min, DVD

Karamellumyndin Karamellumyndin segir frá lögreglumanni og aðstoðarkonu hans sem reyna að Caramels upplýsa röð dularfullra glæpa sem virðast tengjast með óbeinum hætti. Gunnar teiknar hér upp ævintýraheim, fullan af óvæntum uppákomum, litríkum persónum Gunnar B. Guð- og skuggalegum glæpum. mundsson Caramels depicts a police officer and his assistant, who in collaboration try to ICE (2003) expose a series of mysterious crimes that seemed to be linked together indirectly. 13 min, DVD The director illustrates a wonderworld, full of surprise events, colorful characters and devious crimes.

Bjargvættur Savior Bjargvættur fjallar um einmana unglingsstúlku, Kaju, sem berst fyrir sjálfstæði sínu. Foreldrarnir vanrækja hana og neyða hana til að eyða sumrinu í sumarbúðum Erla Skúladóttir fyrir miklu yngri börn. Hún strýkur og tekst á hendur hættulegt ferðalag um (ICE) 2004 óbyggðir Íslands. Hætturnar leynast þó ekki síst hið innra. 28min, DVD Savior is about a lonely teenage girl’s quest for independence. Forced by her neglectful parents to spend the summer in a camp for much younger children, Kaja runs away. What she encounters on her journey are the dangers of the exotic Icelandic wilderness and her deepest fears.

Töframaðurinn Ungur drengur snýr sér að göldrum til að flýja kaldan veruleikann. Myndin fjallar The Magician um mátt ímyndunaraflsins og getu barna til að glíma við óvilhalt umhverfi. A boy turns to magic to escape the harsh reality of his life in a moving tale of Reynir Lyngdal how imagination can help one bear the unbearable. Here the director depicts a ICE (2005) tragicomic story of a young boy, with a devastating background, and how he takes 13 min, DVD his matters into his own hands and proves simultaneously that nobody should underestimate our younglings. Viðburðir Events 113

• Staður Venue Anna og Einu sinni var stúlka sem hét Anna Young. Hún var góð stúlka. Dag einn vaknar skapsveiflurnar hún með hræðilegan sjúkdóm. Hún er úrill og lítur út eins og skopstæling á Marilyn Anna and the Mood Manson. Foreldrar hennar fara með hana á heilsustofnun fyrir óróleg börn þar sem Swings Artmann læknir leggur fyrir hana þrautir sínar. Og niðurstaða er sláandi. There once was a girl named Anna Young. She was the perfect child. One day, Anna Gunnar Karlsson wakes up with a horrible illness. She looks like a sad version of Marilyn Manson and ICE (2007) is terribly moody. When her parents take her to Dr. Artmanns’ clinic for the unruly 26 min, DVD children, she is tested in the mad doctor’s labyrinth. And the result is shocking.

Hringurinn Friðrik Þór Friðriksson fór hringinn í kringum landið árið 1985 með myndavél. The Ring Road Hringurinn var festur á filmu í fyrsta sinn. Náttúrunnendur hafa lært að meta þessa mynd en hún er ekki síður merkileg heimild um breytingarnar sem orðið hafa á landinu síðustu tvo áratugi. Friðrik Þór In the year 1985 famed Icelandic director Friðrik Þór Friðriksson, traveled all Friðriksson around this peculiar island in the North we call Iceland, prominent to outsiders for ICE (1985) its renowned beauty, and filmed the whole spin. In time this venture has become 78min, DVD an important legacy to nature enthusiasts – and gives people an experience to vividly witness the captivating amendments that have become factual in right over twenty years.

25. september • Hafnarhúsið 12:15 Leiðsögn: Rammar úr Börnum náttúrunnar og Andkristi Guided tour: Revisited Frames, Children of Nature vs. Antichrist Listasýning mismunandi ramma úr myndunum Börn náttúrunnar (1991), sem var leikstýrt af Friðriki Þór Friðrikssyni og tilnefnd til Óskarsverðlauna, og Andkristur (2009) eftir Lars von Trier. Umsjónarmenn sýningarinnar, þeir Ari Alexander Ergis og Friðrik Þór Friðriksson veita leiðsögn Opnunartímar Hafnarhúss eru: Alla daga kl. 10:00 til 17:00 og fimmtudaga kl. 22:00. Art Exhibition displaying various art forms extracted from the films Children of Nature (1991) directed by Oscar Nominee Friðrik Þór Friðriksson and Antichrist (2009) directed by Lars von Trier. Curators Ari Alexander Ergis and Friðrik Þór Friðriksson give guidance. Opening at the museum: Every day 10:00 to 17:00 and 22:00 on Thursdays.

26. september • Elding 20:00 Hvalapartý Whale Watching Party Lokahóf Hátíðar um alla borg fer fram í Hvalabátnum Eldingu, sem er einn vinsælasti áningastaður ferðamanna hér í borg. Á síðari laugardegi hátíðarinnar verður fögnuður í Eldingu en þar munu plötusnúðar leika tónlist, ýmsar léttar veitingar verða í boði, hvalaklassíkerar líkt og Moby Dick verða sýndir og ‘happy hour’ verður á barnum til lokunar. Passar veita forgang. One of the biggest venue in the RIFF Around Town program this year is the in-vogue whale boat Elding. On the last Saturday of our festival we will throw a RIFF Around Town celebration, where local DJs will plunk entertaining tunes, miscellaneous refreshments will be up for grabs – even mink whale meat if you have the guts- whale classics such as Moby Dick will be screened and the bar will boast a ‘happy hour’ until closing. Passholders in priority. 114 Viðburðir Events

Viðburðir

Events • Staður Venue 18. september • Sundhöll Reykjavíkur 20:00 Sundpartý – hryllingurinn svífur yfir vötnumSwimming Horror Party Hver hefur ekki látið sig dreyma um að eyða föstudagskvöldi í sundlaugarpartýi með veglegum veitingum þar sem veggirnir eru fullir af morðóðum uppvakningsnasistum og saklausum fórnarlömbum? Samstarf á milli RIFF og Hins Hússins hefur nú gert þennan draum að veruleika. Elsta sundlaug borgarinnar, Sundhöllin við Barónstíg, mun breytast í musteri unglingahryllingsmyndarinnar „Dead Snow“. Um er að ræða norska mynd um ungt fólk sem fer upp í fjöll í Noregi þar sem nasistar höfðust áður við. Vænta má óvæntra uppákoma á sýningunni. BANNAÐ INNAN 16 ÁRA. Who hasn’t dreamt of spending a mundane Friday night in an extravagant raver inside of a swimming pool, where the walls are filled with Nazi-zombies? Fruitful co-operation between RIFF and Hitt Húsið has made this dream materialize in this year’s festival. The city’s oldest swimming pool, Sundhöllin, will go through a complete makeover and morph into a horror temple dedicated to the teen horror flick Dead Snow. A Norwegian film about a few youngsters travelling in Norwegian mountains, formerly inhabited by Nazis, who have returned as zombies. A lot of unexpected turn-ups are expected so bring your swimsuit and your uttermost husky nerves. NOT FOR YOUNGSTERS UNDER 16 YEARS OF AGE. 20. september • Norræna húsið 18:00 Eldað í anda myndar On The Plate as In the Movie Í lok sýningar á myndinni Hádegisverður um miðjan ágúst mun Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur og matarbókarithöfundur halda stutt erindi um hvernig farið hefur verið með matarhefðir á Íslandi nútímans og varpa fram spurningum um gildi hefðarinnar á nýju Íslandi. Veitingahúsið Dill í Norræna húsinu mun í beinu framhaldi bjóða bíógestum upp á sérstakan matseðil, í anda hússins, sem styðst við megin skilaboð myndarinnar. Verð á myndina og málsverðinn saman er aðeins 4000 krónur. Borðapantanir eru teknar í síma 5521522 eða gegnum tölvupóstfangið [email protected]. Right after the screening of the Italian Film Mid-August Lunch on September 20th, Nanna Rögnvaldsdóttir, acclaimed cookbook author and all-around authority on food, will give a short and informal lecture on the development of tradition regarding food and cooking in modern day Iceland; what value is put in „tradition“ in Iceland today? Following Nanna‘s session guests will be invited to take a seat at the beautiful restaurant Dill, also at the Nordic House, to enjoy a gourmet menu specially assembled for this occasion. The resident chef will prepare the dishes in accordance to the message of the aforeseen Italian film. A ticket to the movie and the dinner afterwards is priced at only IKR 4000. Reservations can be made by calling Dill Restaurant at 552 1512 or via e-mail: [email protected] 22. september • Háskóli Íslands 21:00 Bílabíó – Með allt á hreinu A Comedy Drive-In Extravaganza Í bílabíói RIFF að þessu sinni verður sýnd hin goðsagnakennda mynd Stuðmanna, Með Allt á Hreinu eftir Ágúst Guðmundsson. Sýningin fer fram á malarplaninu milli Norræna hússins og Háskóla Íslands. Hljóðinu verður varpað á FM 91,9. The annual RIFF Drive-In Cinema will be boasting some genuine crown jewels this year as it screens the legendary Stuðmenn musical Með Allt á Hreinu, by Ágúst Guðmundsson, which won’t leave anyone pristine. This year’s screening takes place in the gravel plan between the University of Iceland and the Nordic House and the sound will be broadcasted in FM frequency 91,9. 17. - 27. september • Norræna húsið Gersemar íslenskra kvikmynda Precious Things From Icelandic Film History Í kjallara Norræna hússins verður sýningin Gersemar íslenskra kvikmynda aðgengileg þar sem hægt verður að skoða, meðal annars, kokteilahristarann úr Stellu í Orlofi og þunga hnífinn úr Hrafninn flýgur. Sýningin kallar þannig fram minningar um margar ógleymanlegar senur íslenskra kvikmynda. Precious things from Icelandic film history will come to new life at the film festival. Guest can for example look at the heavy knife from When the Raven Flies and the cocktail mixer from Stella í Orlofi. The exhibition will bring back memories from unforgettable Icelandic films. Jakob’s Creek Vín Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík.

Umfjöllun: Þröstur Helgason

Árið 1846 plantaði Þjóðverjinn Johan Gramp vínvið í Barossa Valley í Ásralíu fyrstur manna. Dalurinn er nú umfram allt þekktur fyrir vínrækt. Gramp valdi stað á bökkum ár sem nefnist Jakob’s Creek. Þar ræktaði hann vín til dauðadags en Gramp lést 84 ára að aldri. Vínrækt hefur verið haldið áfram á bökkum árinnar allt til þessa dags. Kjallarar Gramps eru enn notaðir og vörumerkið sem hann skapaði, Jakob’s Creek, er þekkt um allan heim fyrir glæsileika.

Vínin frá Jakob’s Creek einkennast af ferskleika og frábærum gæðum. Jakob’s Creek hefur verið leiðandi í vínframleiðslu í Ástralíu í meira en eina öld.

Jacob’s Creek var valið vín hátíðarinnar að Hana skipa: sérstakri alþjóðlegri vínsmökkunarnefnd Hörður Kristbjörnsson (ICE) Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Jóhannes Kjartansson (ICE) Þröstur Helgason (ICE) 116 Viðburðir Events

Tónleikar

Concerts • Staður Venue 20. september 18:00 & 21. september 20:00 • Iðnó Olivier Mellano: Kvikmyndatónleikar Olivier Mellano: Ciné-Concert

Olivier Mellano fl ytur nýja, frumsamda tónlist við klassískan vegatrylli Stevens Spielberg, Duel (1971), en það er fyrsta myndin sem hann gerði eftir að hafa klárað kvikmyndaskólann. Hún segir frá ferðalangi sem er hundeltur af geggjuðum bílstjóra á risastórum trukki. Mellano hefur getið sér gott orð fyrir að semja nýja tónlist við meistaraverk kvikmyndasögunnar. Hann hefur unnið með helstu vonarstjörnum franskrar popptónlistar svo sem Dominique A., Miossec, Laetitia Sheriff og Francois Breut. Olivier Mallano plays his new music to the classic roadthriller, Duel (1971), by Steven Spielberg which tells the story of a business commuter who is pursued and terrorized by a malevolent driver of a massive tractor-trailer. Olivieri has always been open to experiences, as to aesthetic confrontations, which has resulted in the wide spectrum his works relate to, although the strongest affi liation is with the fi lm. Most renowned of his movie “dubs” are the far-out scores adapted to Murnau’s Sunrise and Spielberg’s Duel. 24. september • Batteríið 21:00 Tónleikar með Jesse Hartman Jesse Hartman Concert Jesse Hartman hefur meðal annars verið kallaður undrabarn í tónlist, nútímalegt beat-skáld og skæruliði meðal ungra kvikmyndagerðarmanna. Jesse fæddist á Long Island en endaði að sjálfsögðu í East Village þegar hann hafði afl að sér kvikmyndafræðilegs bakgrunns. Fyrsta stuttmynd hans ,,Happy Hour” hlaut frábærar viðtökur og vann verðlaun sem besta stuttmyndin á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Síðan hefur hann leikstýrt fjölmörgum tónlistarrmyndböndum og stuttum heimildamyndum og loksins er komið að því að fyrsta mynd hans í fullri lengd, Hús fullnægjunnar, verði frumsýnd. Jesse verður gestur hátíðarinnar og heldur tónleika þar sem hann fl ytur eigin tónlist. Tónleikarnir eru hluti af tónleika-röðinni Réttir. Jesse Hartman has frequented the up-scale media over the last few years where he’s been called a music prodigy, a modern beat-poet, an up-and-coming guerilla fi lmmaker to name a few. Jesse was born in Long Island, but ended up, as a matter of course, in the East Village as soon as he’d established a theoretical background for his fi lmmaking. His fi rst short “Happy Hour” received the “best short award” at the Berlin Film Festival, but since then he’s directed dozens of music videos as well as miscellaneous short docs. RIFF will not only screen his virgin feature, but also host a concert where Jesse himself recites some of his own music. 24. september • Bakkus 22:00 Kvikmyndatónleikar THE UNKNOWN (1927) Film concert at Bakkus Hljómsveitin Malneirophrenia leikur frumsamda lifandi tónlist við sýningu á klassísku og þöglu hryllings-furðuverki Tod Browning, THE UNKNOWN. Þar segir frá handalausa hnífakastaranum Alonzo (Lon Chaney) sem vinnur í fjölleikahúsi og er yfi r sig ástfanginn af fegurðardísinni Nanon (Joan Crawford), sem er að sama skapi hugfangin af glímukappanum Malabar (Norman Kerry). Óneitanlega fer allt á versta veg, líkt og góðu melódrama sæmir, og trylltur af ást leggur hnífakastarinn á ráðin um hrikalega hefndargjörð. THE UNKNOWN er gleymdur gullmoli frá leikstjóra DRACULA (1931) og FREAKS (1932). Malneirophrenia er skipuð píanói, sellói og ramagnsbassa. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsvæðinu myspace.com/malneirophrenia. Aðgangur ókeypis. Musical group Malneirophrenia plays live original compositions for a screening of Tod Browning’s classical silent horror oddity, THE UNKNOWN. The story tells of the armless knife-thrower Alonzo (Lon Chaney), who works in a circus and is head over heels in love with beautiful Nanon (Joan Crawford), who subsequently is enamored with strongman Malabar (Norman Kerry). Inevitably, like any great melodrama, everything ends badly as our knife-throwing hero, driven crazy with love, plans his horrible revenge. THE UNKNOWN is a forgotten jewel from the director of DRACULA (1931) and FREAKS (1932). Malneirophrenia consists of a piano, cello and electric bass. Further information can be found at the website myspace.com/malneirophrenia. Free entrance.

118 Viðburðir Events

Viðburðir

Events • Staður Venue 17. - 27. september • Hitt Húsið Hátíð fyrir ungt fólk – Hitt húsið slæst í hópinn Hitt Húsið Youngster’s Program Alveg frá opnun hátíðarinnar mun Hitt Húsið starfrækja kraftmikla dagskrá fyrir yngri kynslóðina. Sándtrakk-keppni verður haldin með rausnarlegum verðlaunum frá Hljóðfærahúsinu en hinn margfrægi Hilmar Örn mun leiða dómnefndina. Þá verður green- screen tæknin kennd. Ólafur Egill Egilsson handritshöfundur og leikari verður með námskeið í handritaskrifum. Sjá nánar á hitthusid.is. Hitt Húsið, the Reykjavik Youth Centre, will operate a bulletproof program, in liaison with RIFF, for the younger attendants. A soundtrack competition will be thrown where famed Hilmar Örn will decide who acquires the hearty prize, courtesy of Hljóðfærahúsið. Youngsters will be given the chance to learn the green-screen technique. Ólafur Egill Egilsson, screenwriter and actor, will host a screenwriting workshop but this is merely a small proportion of what will be up for grabs. More on hitthusid.is. 17. - 27. september • Norræna húsið Ljósmyndasýning Diönu Shearwood Diana Shearwood: Photo Exhibition Diana Shearwood er ljósmyndari í Montréal. Nýjasta verkefnið hennar, Bak við verslunar- miðstöðina, er mynd af hinu hversdagslega „matarlandslagi“ eins og það birtist á sívaxandi fjölda fl utningabifreiða sem aka um götur okkar og þjóðvegi. Með því að leggja áherslu á þessa fábreytilegu en litríku hlið umhverfi s okkar hvetur hún áhorfendur til að hugleiða iðnvæðingu matarmenningar okkar. Einkum vill hún beina athyglinni að svokölluðum „matarmílum“ þ.e. þeirri vegalengd sem maturinn ferðast frá túni bóndans á diskinn. Diana Shearwood is a photographer who lives in Montréal. Her most recent project Behind the Mall is a portrait of our everyday “food landscape” as depicted on the increasing number of transport vehicles which inhabit our streets and highways. By focusing on this mundane yet colourful aspect of our environment, she encourages viewers to contemplate the industrialisation of food. In particular she wants to call attention to “food miles” defi ned as the total distance in miles a food item is transported from fi eld to plate. • www.riff.is Hátíðarvarp Festival TV Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík rekur sína eigin fréttastöð á meðan á hátíðinni stendur, Hátíðarvarp RIFF. Viðtöl við gesti og áhugaverðar fréttir um dagskrá hátíðar má fi nna á forsíðu riff.is, upplýsingamiðstöð, búðum, hárgreiðslustofum og víðar. Hátíðarvarpið er unnið af meistaranemum í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands og nemendum á fjölmiðlasviði Borgarholtsskóla. Fylgist með á www.riff.is! RIFF’s Festival TV is a channel that shows reports from the program and interviews with guests and fi lmmakers, aiming to seize the atmosphere, document special events, parties and other events of the festival. The Festival TV is produced by MA students in journalism at the University of Iceland and fi lm students at Borgarholtsskóli, who will prepare daily clips from the festival. The program can be seen on riff.is, in the information center and other venues. Strax eftir hátíðina Right after the festival •Um allt land Kvikmyndalestin – hátíð um allt land The Movie Train – around the country Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík veit að víða um land er að fi nna kvikmyndaáhugafólk og ekki eiga allir heimangengt meðan á hátíðinni stendur. Kvikmyndalest RIFF leggur upp í hringferð fjórða árið í röð og verður með sýningar á Ísafi rði, Sauðárkróki, Selfossi og Kefl avík. The Movie Train will, for the fourth time go around the country. RIFF reaches Ísafjörður, Sauðárkrókur, Selfoss and Kefl avík this year. It is a great pleasure to be able to bring outside Reykjavík an example of what RIFF has to offer. -HVER BITI ER ALVÖRU VEISLA

Shawerma Shish Kebab Falafel Humus Baklawa

VEISLUÞJÓNUSTA Mæti með grillið á staðinn

s: 445 4445 Veltusund 3b, v.Ingólfstorg s: 445 4445 120 Viðburðir Events

Viðburðir

Events • Staður Venue • Norræna húsið & Hitt Húsið Mínus 25 Minus 25 Mínus 25 er tileinkað aldrinum 5-25 ára. Markmið Mínus 25 er að veita innsýn í heim kvikmyndagerðarinnar. Þátttakendur sækja námskeið í kvikmyndagerð og kvikmyndalæsi. Samstarfsaðilar Mínus 25 eru Hitt Húsið og Norræna húsið. Mínus 25 skiptist í þrjá liði: Hreyfimyndasmiðju leikskólanna, Stuttmyndasmiðju grunnskólanna ásamt því að Hitt Húsið er með sérdagskrá sniðna að ungu fólki (hana má sjá á hitthusid.is). Hreyfimyndasmiðja leikskólanna Hér læra leikskólakennarar og -nemendur að vinna hreyfimynd. Hreyfimynd er unnin með því að hreyfa, skref fyrir skref, hlut, persónu eða form og taka ljósmynd af hverri breytingu. 10 skólar taka þátt og myndirnar sýndar á hátíðinni. Stuttmyndasmiðja grunnskólanna Ætluð nemendum í 5-10 bekk. Í boði er handritanámskeið í umsjón Ottó G. Borgs (Astrópía, 2007), námskeið í leikstjórn og kvikmyndatöku í umsjón Ara Kristinssonar (Dugguholufólkið 2007) og námskeið í klippingu og eftirvinnslu í umsjón Dögg Mósesdóttir (Me and Bobby Fischer, 2008). 10 skólar taka þátt og myndirnar sýndar á hátíðinni. Minus 25 is dedicated to young people at the age of 5-25 years old. The objective of the program is to give the youngsters insight into the world of cinema. Lectures are given on film understanding. The minus 25 program is a three part venue: Stop Motion seminar for Kindergarten students, Short Film Making seminar for elementary school students and besides that Hitt Húsið has it own special Youth schedule during Reykjavik International Film Festival (see hitthusid.is). Stop Motion seminar Stop motion seminar is a special program for children in kindergarten. They will learn how to make stop motion films by moving objects and things. 10 schools participate and the films screened during the festival. Short filmmaking seminar A program for elementary students. They will participate in a seminar on how to write a script (Ottó G. Borg: Astrópía, 2007), how to direct and cinematograph (Ari Kristinsson: Duggholufólkið, 2007) and last a lecture about editing and post production (Dögg Mósesdóttir: Me and Bobby Fischer, 2008). 10 schools participate and the films screened during the festival. 24. - 27. september • Norræna húsið Kvikmyndasmiðja Talent Laboratory Kvikmyndasmiðja RIFF verður haldin í fjórða skipti dagana 24-27. september. Aðalmarkmið smiðjunnar er að brúa bilið á milli stuttmyndagerðar og vinnslu á fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Þátttakendur smiðjunnar eru ungt kvikmyndagerðarfólk, frá Evrópu og Norður – Ameríku. Markmiðið er og að koma á tengslum milli þátttakenda. Meðal fyrirlesara eru Yorgos Lanthimos, verðlaunahafi í Cannes í vor og leikstjóri Hundstannar, Friðrik Þór Friðriksson og Baltasar Kormákur. Baltasar mun leiða þátttakendur um sviðsmynd nýjustu kvikmyndar sinnar, Vikingr. Sjá nánari dagskrá á www.riff.is. Myndirnar eru sýndar tvisvar á hátíðinni. Þær keppa um Gullna eggið. RIFF’s Transatlantic Talent Laboratory will be celebrated for the fourth time. The main objective of the Talent Laboratory is to assist young filmmakers to make first hand contacts with film professionals. Talents come from both sides of the North Atlantic. The lab offers panels with awarded professionals such as the Greek filmmaker Yorgos Lanthimos, director of Dogtooth (2009) and winner of Un Certain Regard at the 2009 Cannes Film Festival. The Icelandic directors Friðrik Þór Friðriksson, Oscar nominee for Children of nature (1991), and Baltasar Kormákur, Mýrin (2007), will take part in discussions. Baltasar will as well guide participants through the set of his new feature film Vikingr. The Talent Lab schedule can be accessed via www.riff.is. The films will be screened two times. They are in competition compete for the Golden Egg. Heilsuefling, forvarnir og hvíld

Heilsustofnun NLFÍ tekur þér opnum örmum þegar þú hugar að heilsueflingu, þarft að hvílast og endurnýja kraftana. Við leiðbeinum þér og vísum veginn til að taka ábyrgð á eigin heilsu í daglegu lífi.

Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði hefur í 50 ár haft heilsueflingu og forvarnir að leiðarljósi. Við ráðum yfir fjölbreyttri þekkingu til að takast á við helstu heilsufars- vandamál nútímans, þar á meðal afleiðingar af streitu, hreyfingarleysis og kvíða. Taktu mark á því sem líkami og sál segja þér, hafðu samband við okkur og kannaðu hvaða möguleika þú hefur til betra lífs.

BERUM ÁBYRGÐ Á EIGIN HEILSU | Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði | sími: 483 0300 | www.hnlfi.is

Frábær áskriftartilboð

Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á [email protected] til að fá frekari upplýsingar.

- heim að dyrum Organic bistro

Creating a tradition

Tryggvagata 8/Geirsgata, 101 RVK Tel:511-1118 mon-fri 11:30-21:00/sat 12:00-21:00 sun 17:00-21:00 www.fishandchips.is 07 /SIA.IS/AFI 39026 09/ ÍSLENSKA

Merkilegt nokk!

Við hjá Margt Smátt merkjum eiginlega hvað sem er fyrir HÉR hópa og fyrirtæki. og frá okkur njóta mikilla vinsælda ERU SMÁATRIÐIN ásamt og . ENGIN SMÁ ATRIÐI Svo höfum við líka allt fyrir golfið. Við setjum þitt merki á og tryggjum gott upphafshögg með vel merktum . Hefðir indverskrar matargerðar eru í þvílíkum hávegum hafðar í þessu litla veitingahúsi við Hverfisgötu að matgæðingar Vandaður og vel merktur fatnaður er skemmtileg sumargjöf COLUMBUS TRAVEL GUIDES hafa gefið því einkunnirnar og við bjóðum sniðugar , flott og hlýjar svo ekki „One of the best in Europe“ og „Excellent value for money“ sé minnst á sem kemur sér vel á útisamkomum. og LONLEY PLANET sagði einfaldlega: „The best Indian restaurant in Europe“. Það er sælla að gefa vel merkt en ómerkt.

Viðskiptavinirnir vita að hér eru engar tilviljanir. Allir réttir eru nákvæmlega eins og þeir eiga að vera. Kunnáttan í eldhúsinu er algjör. Þjónustan til slíkrar fyrirmyndar Kynntu þér úrvalið á www.margtsmatt.is eða hafðu samband í 585 3500. að þú tekur ekki eftir henni. Það er eins og allt sé fyrirhafnarlaust. En það er það ekki.

Guðríðarstíg 6–8 | 113 Reykjavík | Sími: 585 3500 | Fax: 585 3510 | www.margtsmatt.is

Verið velkomin á Austur Indía fjelagið.

HVERFISGATA 56 · 101 REYKJAVÍK · SÍMI 552 1630 VEGETARIAN CUISINE

✔ Daily Menu ✔ Pies ✔ Cakes ✔ Coffee ✔ Vegan

Skólavörðustígur 8 b, tel. 552 2028 Open from 11:30 am–21:00 pm www.graennkostur.is GET BLOWN AWAY!

www.salka.is

grapevine_mix.indd 1 9/1/09 4:59:22 PM PIPAR • SÍA • 91420 matseðli meðan á hátíðinni stendur. Gestir RIFF fá 15% afslátt af Ljúffengt á Skrúði Eldum íslenskt Skrúður / Radisson SAS HótelSkrúður /Saga / Radisson Sími:SAS 525 / 9900 www.skrudur.is í brunch á sunnudögum. Bragðaðu hamborgara vikunnar eða komdu Gómsætir réttir úr sérvöldu íslensku hráefni. „Eldum íslenskt“ á ÍNN og mbl.is. matseðil með réttum úr þáttunum Skrúður býður upp á glæsilegan 3ja rétta Viðburðurinn í góðum höndum

Tækjaleiga Sense býður fyrirtækjum og einstaklingum bestu fáanlegu þjónustu þegar skipuleggja á viðburð. Hvort sem um tónleika, ráðstefnur, fundi, sýningar eða veislur er að ræða getur Tækja- leigan veitt bæði búnað og tækniþjónustu fyrir verkið. Með eitt stærsta framboð búnaðar og helstu sérfræðinga landsins á sínu sviði verður umgjörðin vel heppnuð.

Við veitum lausnir á sviði hljóð- og myndbúnaðar, ljósabúnaðar, tölvubúnaðar, prentbúnaðar, túlkabúnaðar og streymiþjónustu yfir netið.

Vertu laus við áhyggjur af tæknimálum og hafðu samband við sérfræðinga okkar á [email protected].

Tækjaleiga Sense • Borgartúni 37 • 105 Reykjavík • sími 585 3880 • www.sense.is • [email protected] Dagskrá Schedule Tuesday Sep 22 Wednesday Sep 23 Thursday Sep 24 Friday Sep 25 Saturday Sep 26 Sunday Sep 27 13:00 Hellubío The Maid (p. 30) Sweethearts of the Prison R... (p. 45) Coma (p. 24) Sweethearts of the Prison R... (p. 45) The Mother (p. 51) Roskilde (p. 71) 14:00 Norræna húsið Children’s Shorts (p. 80) Children’s Shorts (p. 80) Children’s Shorts (p. 80) Children’s Shorts (p. 80) Food Inc. (p. 58) Hafnarhúsið Icelandic Shorts Program 1 (p. 92) Icelandic Shorts Program 2 (p. 94) Minus 25 The Rebel : Louise Michel (p. 89) Háskólabíó 1 Max Embarrassing (p. 79) Should I Really Do It? (p. 30) Háskólabíó 2 Eyes Wide Open (p. 39) The Girl (p. 29) Háskólabíó 3 North (p. 62) Storm (p. 41) Háskólabíó 4 Eamon (p. 24) Patrik 1,5 (p. 39) 16:00 Iðnó The Rebel : Louise Michel (p. 89) Melt/ Mysteries of Snæ.. (p. 69/p. 89) The Woman In Red S... / Umoja (p. 91) The Red Race (p. 53) Norræna húsið Meat The Truth (p. 58) Zombie Girl (p. 79) Terra Madre (p. 87) Minus 25 / Kids Zombie Girl (p. 79) Decoding Iceland (p. 90) Hafnarhúsið Rich Brother (p. 54) Prodigal Sons (p. 48) Oblivion (p. 50) Zombie Girl (p. 79) Háskólabíó 1 17:00 Eamon (p. 24) 17:20 Together (p. 62) 17:20 Slovenian Girl (p. 40) 17:00 Help Gone Mad (p. 38) • Francesca (p. 25) • 3 Wise Men (p. 43) Háskólabíó 2 16:40 I Killed My Mother (p. 65) 16:40 Dogtooth (p. 34) 16:40 River People (p. 37) 16:40 Daytime Drinking (p. 23) • Umoja Shameless (p. 33) Háskólabíó 3 Help Gone Mad (p. 38) Lourdes (p. 35) Melody for a Street Organ (p. 35) Mommy Is at the Hairdresser (p. 66) Fish Tank Stingray Sam (p. 75) Háskólabíó 4 Unmade Beds (p. 28) Dirty Mind (p. 40)

18:00 Iðnó Dear Zachery (p. 50) • Roskilde (p. 71) Melt/ Mysteries of Snæ... (p. 69/p. 89) • Antoine (p. 65) Norræna húsið Dancing Forest (p. 57) Crude (p. 57) Burma VJ (p. 46) Red Race (p. 53) This Dust of Words (p. 51) To Be Announced Hafnarhúsið Oblivion (p. 50) The Maid (p. 30) Talent Lab To Be Announced Hellubío Antoine (p. 65) Edie & thea (p. 47) Prodigal Sons (p. 48) Talent Lab SOS Shorts Program To Be Announced Háskólabíó 1 19: 00 • Phantom (p. 77) 19:20 Eamon (p. 24) 19:20 • Two Drifters (p. 77) 19:00 North (p. 62) Should I Really Do It? (p. 30) To Be Announced Háskólabíó 2 18:40 • Firemen’s Ball (p. 99) 18:40 • Ramirez (p. 28) 18:40 • Edie & Thea (p. 47) 18:40 • SOS Shorts Program Am I Black Enough For You? (p. 70) • Rip: A Remix Manifesto (p. 67) Háskólabíó 3 Unmade Beds (p. 28) Help Gone Mad (p. 38) La Pivellina (p. 27) La Pivellina (p. 27) Men On Bridge (p. 27) To Be Announced Háskólabíó 4 Should I Really Do It? (p. 30) Kelin (p. 26) Born Without (p. 49) Francesca (p. 25) The Blessing (p. 38) To Be Announced 20:00 Iðnó Rip: Remix Manifesto (p. 67) • This Dust of Words (p. 51) Parque Via (p. 25) • Victims of Our Riches (p. 49) Norræna húsið Mid August Lunch (p. 87) Persona Non Grata (p. 53) Ramirez (p. 28) Mid August Lunch (p. 87) Terra Madre (p. 87) To Be Announced Hafnarhúsið Children Of The Pyre (p. 47) For the Love of Cinema: Ameri... (p. 52) Ticket To Paradise / Love On Delivery To Be Announced Háskólabíó • One Flew Over the Cuckoos... (p. 99) Háskólabíó 1 21:00 • American Astronaut (p. 75) 21:20 • To Die Like A Man (p. 76) 21:20 • Dogtooth (p. 34) 21:00 Antichrist (p. 33) Shameless (p. 33) Winning Film Háskólabíó 2 20:40 • Melt/ Myst. Of S... (p. 69/p. 89) 20:40 Firemen’s Ball (p. 99) 20:40 • House of Satisfaction (p. 71) 20:40 I Killed My Mother (p. 65) Neil Young Trunk Show (p. 96) Neil Young Trunk Show CLOSING FILM (p. 96) Háskólabíó 3 The Blessing (p. 38) Melody For A Street Organ (p. 35) Eamon (p. 24) Better Things (p. 23) Stingray Sam (p. 75) To Be Announced Háskólabíó 4 Born Without (p. 49) Better Things (p. 23) The Happiest Girl In the World (p. 26) Melody For A Street Organ (p. 35) Pivellina (p. 27) To Be Announced 22:00 Iðnó Sos Shorts Program Decoding Iceland (p. 90) Coma (p. 24) Daytime Drinking (p. 23) Norræna húsið Fierce Light (p. 66) Burma VJ (p. 46) Mid August Lunch (p. 87) Meat the Truth (p. 58) The Maid (p. 30) To Be Announced Hellubíó 22:20 Sweethearts Of The Pr... (p. 45) 22:20 The Mother (p. 51) 22:20 Eyes Wide Open (p. 39) 22:20 House of Satisfaction (p. 71) 22:20 Dear Zachery (p. 50) 22:20 To Be Announced Háskólabíó 1 22:40 Dirty Mind (p. 40) 22:40 Dead Snow (p. 61) American Astronaut (p. 75) To Be Announced Háskólabíó 2 22:40 Eyes Wide Open (p. 39) 22:40 House of Satisfaction (p. 71) 22:40 Icelandic Shorts 2 (p. 94) 22:40 Bandaged (p. 42) Lost Dog/ Storm (p. 41) To Be Announced

Háskólabíó 3 Another Planet (p. 59) Patrik 1,5 (p. 39) The Rocky Horror Picture Show Fishtank (p. 34) Dogtooth (p. 34) To Be Announced Háskólabíó 4 Men On the Bridge (p. 27) The Blessing (p. 38) Stingray Sam (p. 75) Midnight Movies 1 (p. 83) To Die Like A Man (p. 76) To Be Announced 00:00 Háskólabíó 1 & 4 Midnight Movies 2 (p. 83) Dagskrá Turn page for Schedule Thursday Sep 17 Friday Sep 18 Saturday Sep 19 Sunday Sep 20 Monday Sep 21 22. - 27. Sep 13:00 Hellubío Sweethearts of the Prison Rodeo (45) For the Love of Movies: American F... (p. 52) Daytime Drinking (p. 23) Bi the Way (p. 46) Shameless (p. 33) • Q & A with 14:00 Norræna húsið The Mother (p. 51) Prodigal Sons (p. 48) Children’s Shorts (p. 80) directors Hafnarhúsið Lost Dog/ Rich Brother (p. 41 / p. 54) From Turf Cottage To the Cover of Time (p. 91) For the Love of Movies: American F... (p. 52) For the Love of Cinema: American F... (p. 52) Defamation (p. 52) Háskólabíó 1 Max Embarrassing (p. 79) Fishtank (p. 34) Háskólabíó 2 I Killed My Mother (p. 65) The Girl (p. 29) Háskólabíó 3 Amadeus (p. 99) Swimsuit Issue (p. 37) Háskólabíó 4 Mommy Is at the Hairdressers (p. 66) Max Embarrassing (p. 79) 16:00 Iðnó • Rana Gala (p. 95) This Dust of Words (p. 51) Norræna húsið Parque Via (p. 25) Fierce Light (p. 66) Zombie Girl (p. 79) • Dancing Forest (p. 57) • Parque Via (p. 25) Hafnarhúsið Defamation (p. 52) Bi the Way (p. 46) Children’s Shorts (p. 80) Victims of Our Riches (p. 49) Háskólabíó 1 17:20 American Astronaut (p. 75) 17:00 Amadeus (p. 99) • Ice Kiss (p. 61) • Another Planet (p. 59) 17:00 Bandaged (p. 42) Háskólabíó 2 16:40 Eyes Wide Open (p. 39) 16:40 Lost Dog / Storm (p. 41) • Decoding Iceland (p. 90) • Coma (p. 24) 16:40 Eyes Wide Open (p. 39) Háskólabíó 3 Dirty Mind (p. 40) Born Without (p. 49) Two Lines (p. 29) Francesca (p. 25) Kelin (p. 26) Háskólabíó 4 Storm (p. 41) Max Embarrassing (p. 79) 17:15 Am I Black Enough For Y... (p. 70) 18:00 Iðnó Olivier Mellano Music Event Norræna húsið Food Inc (p. 58) Rich Brother (p. 54) Ramirez (p. 28) Mid August Lunch (p. 87) Mid August Lunch (p. 87) Hafnarhúsið Edie & thea (p. 47) Oblivion (p. 50) Sweethearts of the Prison Rodeo (p. 45) Burma VJ (p. 46) Ticket To Paradise / Love On Del... (p. 48) Hellubío Coma (p. 24) This Dust of Words (p. 51) Bi the Way (p. 46) Edie & thea (p. 47) Woman In Red Socks / Umoja (p. 91) Háskólabíó 1 19:20 Fish Tank (p. 34) 19:00 Together (p. 62) Swimsuit Issue (p. 37) Better Things (p. 23) 19:00 • Amadeus (p. 99) Háskólabíó 2 18:40 The Girl (p. 29) 18:40 Antoine (p. 65) • Persona Non Grata (p. 53) • The Rebel : Louise Michel (p. 89) 18:40 • Prodigal Sons (p. 48) Háskólabíó 3 Swimsuit Issue p. 37) Mommy Is at the Hairdressers (p. 66) Applause (p. 42) Two Lines (p. 29) Mommy Is at the Hairdresser (p. 66) Háskólabíó 4 North (p. 62) The Happiest Girl In the World (p. 26) Lourdes (p. 35) Two Drifters (p. 77) Swimsuit Issue (p. 37) 20:00 Iðnó • From the Turf Cottage To... (p. 91) Olivier Mellano Music Event Norræna húsið Zombie Girl (p. 79) Crude (p. 57) Terra Madre (p. 87) Mid August Lunch (p. 87) Dancing Forest (p. 57) Hafnarhúsið River People (p. 37) Children of the Pyre (p. 47) Defamation (p. 52) Victims of Our Riches (p. 49) River People (p. 37) Háskólabíó I Killed My Mother OPENING FILM (p. 65) Háskólabíó 1 21:20 3 Wise Men (p. 43) 21:00 Patrik 1,5 (p. 39) • Dead Snow (p. 61) One Flew Over the Cuckoos Nest (p. 99) 21:00 • Lourdes (p. 35) Háskólabíó 2 20:40 Shameless (p. 33) 20:40 • Icelandic Shorts Program 1 (p. 92) • Icelandic Shorts Program 2 (p. 94) • The Woman In Red Socks (p. 91) 20:40 • Stingray Sam (p. 75) Háskólabíó 3 Icekiss (p. 61) Two Drifters (p. 77) Phantom (p. 77) Unmade Beds (p. 28) To Die Like A Man (p. 76) Háskólabíó 4 Another Planet (p. 59) Applause (p. 42) Unmade Beds (p. 28) Applause (p. 42) 3 Wise Men (p. 43) 22:00 Iðnó Dear Zachary (p. 50) Roskilde (p. 71) Norræna húsið Meat the Truth (p. 58) Terra Madre (p. 87) Crude (p. 57) Food Inc. (p. 58) Persona Non Grata (p. 53) Hellubíó 22:20 Ticket To Paradise/Love On D... (p. 48) 22:20 Bandaged (p. 42) 22:20 Prodigal Sons (p. 48) 22:20 Red Race (p. 53) 22:20 Bi the Way (p. 46) Háskólabíó 1 22:40 Slovenia Girl (p. 40) North (p. 62) The Happiest Girl In the World (p. 26) 22:40 Ice Kiss (p. 61) Háskólabíó 2 22:40 I Killed My Mother (p. 65) 22:40 Rip: A Remix Manifesto (p. 67) Am I Black Enough For You? (p. 70) Phantom (p. 77) 22:40 Icelandic Shorts Program 1 (p. 92) Háskólabíó 3 Dead Snow (p. 61) Kelin (p. 26) Slovenia Girl (p. 40) American Astronaut (p. 75) Together (p. 62) Háskólabíó 4 Two Lines (p. 29) Midnight Movies 2 (p. 83) Lourdes (p. 35) Dead Snow (p. 61) Better Things (p. 23) 00:00 Háskólabíó 1 Midnight Movies 1 (p. 83)