Comparative Analysis of Plagioclase in the Eyjafjöll Ankaramites
Comparative analysis of plagioclase in the Eyjafjöll ankaramites Þrúður Helgadóttir Faculty of Earth Science University of Iceland 2016 Comparative analysis of plagioclase in the Eyjafjöll ankaramites Þrúður Helgadóttir 10 ETCS thesis submitted in partial fulfilment of Baccalaureus Scientiarum degree in Geology Advisor Enikő Bali Faculty of Earth Science School of Engineering and Natural Sciences University of Iceland Reykjavík, May 2016 Comparative analysis of plagioclase in the Eyjafjöll ankaramites Analysis of plagioclase in Eyjafjöll ankaramites 10 ECTS thesis submitted in partial fulfilment of Baccalaureus Scientiarum degree in Geology Copyright © 2016 Þrúður Helgadóttir All rights reserved Faculty of Earth Science School of Engineering and Natural Sciences University of Iceland Askja, Sturlugata 7 101 Reykjavík Telephone: 525 4000 Registration information: Þrúður Helgadóttir, 2016, Comparative analysis of plagioclase in the Eyjafjöll ankaramites, BSc thesis, Faculty of Earth Science, University of Iceland, 67 pages. Printing: Háskólaprent Reykjavík, May 2016 Útdráttur Ankaramít er einkennisbergtegund Eyjafjallajökuls. Það er útbasískt, dílótt, basanít berg með miklu magni klínópýroxen- og ólivíndíla ásamt miklu magni plagioklas í grunnmassa, en einnig er talsvert magn af oxíðum í grunnmassa. Ankaramít bergsýni í þessari rannsókn eru frá Hamragarðaheiði, Hvammsnúpi, Brattaskjóli og Arnarhóli í Eyjafjöllum. Handsýni voru skoðuð lauslega og plagioklas kristallar voru rannsakaðir í þunnsneiðum með bergsmásjá og efnagreiningar framkvæmdar í rafeindasmásjá. Steindasamsetning grunnmassa var fundin með CIPW-norm útreikningum út frá meðalefnasamsetningu grunnmassa. Grunnmassasamsetning Arnarhóls er 60.5% plagioklas, 11% pýroxen, 24.9% ólivín og 5.8% oxíð, Hamragarðaheiði 54.5% plagioklas, 35.1% pýroxen, 3.3% ólivín og 5.3% oxíð, Brattaskjóls 50.5% plagioklas, 33.3% pýroxen, 13.3% ólivín og 4.1% oxíð og Hvammsnúpi 57.5% plagioklas, 28.4% pýroxen, 8.6% ólivín og 4.4% oxíð.
[Show full text]