ORÐASAFN Í LÍFFÆRAFRÆÐI III. ÆÐAKERFIÐ

ENSKA-ÍSLENSKA-LATÍNA

Fyrsta útgáfa

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2017 Íðorðarit Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 5

Ritstjóri: Jóhann Heiðar Jóhannsson

Ritstjórn: Hannes Petersen, prófessor Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur

Orðanefnd Læknafélags Íslands: Jóhann Heiðar Jóhannsson, formaður Eyjólfur Þ. Haraldsson, læknir Magnús Jóhannsson, læknir

Umbrot og uppsetning: Ágústa Þorbergsdóttir

Aðstoð við prófarkalestur: Laufey Gunnarsdóttir

Reykjavík 2017 © Orðanefnd Læknafélags Íslands ISBN 978-9979-654-42-1 Prentun: Leturprent ORÐASAFN Í LÍFFÆRAFRÆÐI III. ÆÐAKERFIÐ

ENSKA-ÍSLENSKA-LATÍNA

Fyrsta útgáfa

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2017

Formáli

Efni í þetta orðasafn er fengið úr Íðorðasafni lækna, fyrst og fremst útgáfu Orðabókarsjóðs læknafélaganna á Líff æraheitunum árið 1995, sem aftur byggðist á alþjóðlegu líff æraheitunum, Nomina Anatomica, frá 1989. Sú útgáfa birti latnesku líff æraheitin í kerfi sröð með tilsvarandi íslenskum þýðingum og latnesk-íslenska og íslensk-latneska orðaskrá, samtals 480 blaðsíður. Hugmynd kom fram vorið 2013 í núverandi Orðanefnd Læknafélags Íslands um að þörf gæti verið á nýrri útgáfu, sem byggð yrði á alþjóðlegu líff æraheitunum, , sem tóku við af Nomina Anatomica. Síðan hafa tvö hefti úr þessu safni verið gefi n út: „Orðasafn í líff ærafræði I. Stoðkerfi “ haustið 2013 og „Orðasafn í líff ærafræði II. Líff æri mannsins“ haustið 2015. Þetta þriðja hefti: „Orðasafn í líff ærafræði. III. Æðakerfi ð“ var síðan unnið og undirbúið til útgáfu á árinu 2017.

Verkaskipting er sú sama og áður: Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir, hefur ann- ast frumvinnuna, þ.e. að draga færslur með latneskum og íslenskum heitum út úr Íðorðasafni lækna í Orðabankanum, bera þær saman við Terminologia Anatomica, setja inn ensk heiti og gera drög að skilgreiningum hugtaka. Hannes Petersen, læknir, fór síðan yfi r allt efnið og lagfærði skilgreiningar. Orðanefnd Læknafélags Íslands annaðist efnislegan yfi rlestur og Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur, var til ráðgjafar um öll málfræðileg atriði. Ágústa sá síðan um uppsetningu textans og umbrot fyrir prentun.

Heftið skiptist í almenn heiti í æðakerfi nu, kerfi sraðaðan hluta með sértækum heitum í slagæða-, bláæða- og vessaæðakerfunum og stafrófsraðaðan hluta með ensk-íslenskum og íslensk-enskum orðalistum. Þessari uppröðun er ætlað að upp- fylla mismunandi þarfi r þeirra sem sérstakan áhuga hafa á æðakerfi mannsins, s.s. nemenda, kennara og starfsmanna í heilbrigðisþjónustu.

Þakkir

Þakkir fá starfsmenn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum að Laugavegi 13, sem hafa gefi ð góð ráð, hvenær sem til þeirra hefur verið leitað, og hafa einnig tekið þátt í ýmsum óformlegum kaffi tímaumræðum um íslensk og erlend læknisfræðileg heiti. Stofnunin í heild fær þakkir fyrir aðstöðu til vinnslunnar og Læknafélag Íslands fyrir tölvubúnað og stuðning við orðanefndina og íðorðastarfi ð. Efnisyfi rlit

Almenn heiti ...... 8

Slagæðar ...... 11

Lungnaslagæðar ...... 11 Hlutar ósæðar ...... 12 Rishluti ósæðar ...... 12 Slagæðar hjarta ...... 12 Bogahluti ósæðar ...... 13 Háls- og höfuðslagæðar ...... 14 Heilaslagæðar ...... 15 Brjósthluti ósæðar ...... 16 Kviðarhluti ósæðar ...... 16 Slagæðar mjógirnis og ristils ...... 17 Ósæðarkró ...... 18 Slagæðar grindarbols ...... 19 Slagæðar efri útlims ...... 19 Slagæðar upphandleggs ...... 20 Slagæðar framhandleggs ...... 20 Slagæðar handar ...... 21 Slagæðar neðri útlims ...... 22 Slagæðar læris ...... 22 Slagæðar hnés og kálfa ...... 23 Slagæðar leggjar og fótar ...... 24

Bláæðar ...... 26 Bláæðar hjarta ...... 26 Bláæðar lungna ...... 27 Efri holæð ...... 27 Djúplægar bláæðar í hálsi ...... 28 Grunnlægar bláæðar í hálsi ...... 29 Bláæðar í heilahimnum ...... 29 Bláæðar heila ...... 30 Bláæðar heilastofns ...... 31 Bláæðar litla heila ...... 31 Bláæðar augntóttar ...... 32 Bláæðar efri útlims ...... 32 Grunnlægar bláæðar efri útlims ...... 33 Djúplægar bláæðar efri útlims ...... 34 Neðri holæð ...... 34 Mjaðmarsambláæð ...... 35 Ytri mjaðmarbláæð ...... 36 Innri mjaðmarbláæð ...... 36 Bláæðar neðri útlims ...... 37 Grunnlægar bláæðar neðri útlims ...... 37 Bláæðar ytri kynfæra ...... 37 Bláæðar fótleggjar og fótar ...... 38 Djúplægar bláæðar neðri útlims ...... 39 Portæðarkerfi ...... 39

Vessaæðar...... 42

Ensk-íslenskur orðalisti ...... 44 Íslensk-enskur orðalisti ...... 50

Eftirmáli ...... 56 8

Almenn heiti arterial systole • íslenska: slagæðaslagbil anastomotic vessel Tímabil hæsta blóðþrýstings í slagæðum að • íslenska: tengiæð loknum samdrætti hjartavöðva í slagbili. Æð sem tengir saman æðar af sömu gerð, þ.e. slagæð við slagæð, bláæð við bláæð eða vessaæð arteriole við vessaæð. • íslenska: slagæðlingur • latína: vas anastomoticum Lítil slagæð sem fl ytur blóð frá stærri slagæð til háræða. arch • latína: arteriola • íslenska: bogi Líff ærishluti sem er boginn eða bogmyndaður. • latína: arcus • íslenska: slagæð Æð sem fl ytur blóð frá hjarta til líff æra og vefja arterial arch líkamans. • íslenska: slagæðabogi • latína: arteria Bogmynduð æð eða æðatenging milli slagæða. • latína: arcus arterialis blood pressure • íslenska: blóðþrýstingur arterial blood Þrýstingur blóðs í æðakerfi nu og er þá venjulega • íslenska: slagæðablóð átt við slagæðaþrýsting. samheiti: slagæðarblóð Blóðið í vinstri hluta hjarta og í slagæðum útæðablóðrásar. Það er súrefnisríkt og ljósrautt að • íslenska: blóðæð lit. Æð sem fl ytur blóð að (slagæð) eða frá (bláæð) líff ærum og vefjum líkamans. arterial circle • latína: vas sanguineum • íslenska: slagæðahringur Tengdar slagæðar sem mynda hring eða hringlaga branch samtengingu. samheiti: vascular branch • latína: circulus arteriosus • íslenska: kvísl samheiti: æðakvísl arterial diastole Æð (slagæð, bláæð eða vessaæð) sem á upptök í • íslenska: slagæðahlébil og greinist frá annarri stærri. samheiti: hlébil slagæða • latína: ramus Tímabil lægsta blóðþrýstings í slagæðum eftir slökun slegla í hlébili hjarta. capillary samheiti: blood capillary arterial plexus • íslenska: háræð samheiti: arterial network Örsmá blóðæð sem fl ytur blóð í líff ærum og • íslenska: slagæðanet vefjum frá slagæð til bláæðar. samheiti: slagæðafl ækja • latína: vas capillare Net samtengdra slagæða. samheiti: vas haemocapillare • latína: rete arteriosum samheiti: rete arteriale capillary circulation • íslenska: háræðablóðrás arterial pressure Streymi blóðs um háræðar vefja og líff æra. samheiti: arterial blood pressure • íslenska: slagæðaþrýstingur capillary network samheiti: slagæðablóðþrýstingur, slagæðarþrýst- • íslenska: háræðanet ingur Net samtengdra háræða á tilteknu svæði. Þrýstingur blóðs í slagæðum. Sveifl ast í samræmi • latína: rete capillare við hjartsláttinn, lægstur í hlébili og hæstur í slag- bili. 9 cardiovascular system portal circulation samheiti: samheiti: hepatic portal circulation • íslenska: blóðrásarkerfi • íslenska: portæðablóðrás samheiti: blóðrásarfæri samheiti: portæðablóðrás lifrar Þau líff æri sem veita blóðinu um líkamann, hjarta, Streymi bláæðablóðs frá bláæðum meltingarvegar slagæðar, háræðar og bláæðar. og miltis um portæð og síðan háræðar lifrar inn í • latína: systema cardiovasculare lifrarbláæðar. collateral vessel pulmonary circulation • íslenska: hliðaræð samheiti: circulation of Servetus, lesser circula- samheiti: hliðlæg æð tion Æð sem liggur samsíða annarri æð, taug eða öðru • íslenska: lungnablóðrás vefjavirki. samheiti: lungnahringrásin, minni æðahring- • latína: vas collaterale rásin Streymi (hringrás) blóðsins um blóðrásarkerfi lymphatic capillary lungna (slagæðar, háræðar, bláæðar), frá hægri samheiti: lymphocapillary vessel slegli til vinstri gáttar. • íslenska: vessaháræð Örsmá æð í vessaæðakerfi nu sem fl ytur vessa í systemic circulation líff ærum og vefjum til stærri vessaæða. samheiti: greater circulation • latína: vas lymphocapillare • íslenska: útæðablóðrás samheiti: kerfi shringrásin, stærri æðahringrásin lymphatic vessel Streymi blóðsins (hringrás) um hið almenna samheiti: lymphatic blóðrásarkerfi líkamans (slagæðar, háræðar, • íslenska: vessaæð bláæðar), frá vinstri slegli til hægri gáttar. samheiti: sogæð Æð sem fl ytur vessa frá vefjum líkamans og skilar vasa nervorum honum inn í blóðrás. samheiti: nerve vessels • latína: vas lymphaticum • íslenska: taugaæðar Smáar æðar sem fl ytja blóð til eða frá stærri taug- lymphoid system um. samheiti: lymphatic system • latína: vasa nervorum • íslenska: eitilkerfi samheiti: eitilvefjakerfi , vessakerfi , sogæðakerfi vasa vasorum Líff ærakerfi sem samanstendur af milti, eitlum, samheiti: vessels of vessels hóstarkirtli, eitilvef í líff ærum og vessaæðum. • íslenska: æðaæðar • latína: systema lymphoideum Smáar æðar sem fl ytja blóð til eða frá vefjum í samheiti: systema lymphaticum vegg stærri æða. • latína: vasa vasorum nutrient artery • íslenska: mergslagæð vascular plexus samheiti: beinmergsslagæð • íslenska: æðafl ækja Slagæð sem sér beinmerg og mergholi fyrir blóði. Net samtengdra æða í líff æri eða líkamshluta. • latína: arteria nutricia • latína: plexus vasculosus samheiti: arteria nutriens vascular ring nutrient samheiti: vascular circle • íslenska: mergbláæð • íslenska: æðahringur samheiti: beinmergsbláæð Tengdar æðar sem mynda hring eða hringlaga Bláæð sem fl ytur blóð frá beinmerg og mergholi. samtengingu. • latína: vena nutricia • latína: circulus vasculosus samheiti: vena nutriens 10 vascular system venous valve • íslenska: æðakerfi • íslenska: bláæðarloka Kerfi allra æða líkamans, blóðæða (slagæða, Loka í bláæð sem kemur í veg fyrir bakfl æði bláæða og háræða) og vessaæða (vessastofna, blóðs. vessarása og vessaháræða). • latína: valva venosa • latína: systema vasculare venule vas vasorum • íslenska: bláæðlingur samheiti: vessel of vessel Lítil bláæð sem fl ytur blóð frá háræðum í líff ærum • íslenska: æðaæð og vefjum til stærri bláæða. Smá æð sem fl ytur blóð til eða frá vefjum í vegg • latína: venula stærri æðar. vessel • latína: vas vasorum • íslenska: æð vein Æð sem fl ytur blóð að eða frá líff ærum og vefjum • íslenska: bláæð (blóðæð) eða vessa frá vefjum (vessaæð). Æð sem fl ytur blóð á leið frá líff ærum og vefjum • latína: vas líkamans til hjarta. • latína: vena vena comitans samheiti: accompanying vein • íslenska: fylgibláæð Bláæð (gjarnan tvær saman) sem fylgir slagæð eða öðru vefjavirki. • latína: vena comitans venous arch • íslenska: bláæðabogi Bogmynduð æðatenging milli bláæða. • latína: arcus venosus venous blood • íslenska: bláæðablóð samheiti: bláæðarblóð Blóðið í bláæðum útæðablóðrásar, hægri hluta hjarta og lungnaslagæðum. Það er súrefnissnautt og dökkrautt að lit. venous pressure • íslenska: bláæðaþrýstingur Þrýstingur blóðs í bláæðum. Yfi rleitt aðeins mæld- ur í efri eða neðri holæð við sérstakar aðstæður. venous cusp • íslenska: bláæðarblaðka Blaðka í bláæðarloku sem kemur í veg fyrir bak- fl æði blóðs. • latína: valvula venosa venous plexus • íslenska: bláæðafl ækja Net samtengdra bláæða í líff æri eða líkamshluta. • latína: plexus venosus 11

Slagæðar middle lobar of right pulmo- nary artery aorta • íslenska: miðblaðskvíslar hægri lungna • íslenska: ósæð slagæðar samheiti: meginæð Slagæðar sem eiga upptök í hægri lungnaslagæð. Meginslagæð líkamans. Hún og kvíslar hennar sjá Flytja súrefnissnautt blóð til miðblaðs hægra öllum líkamanum fyrir súrefnisríku blóði. Upptök lunga. í vinstri slegli. Skiptist í ris-, boga- og fallhluta, en • latína: arteriae lobares mediae arteriae pulmo- fallhlutinn skiptist í brjóst- og kviðarhluta. Klofn- nalis dextrae ar við ósæðarkró í hægri og vinstri mjaðmar- samheiti: rami lobi medii arteriae pulmonalis samslagæðar. dextrae • latína: aorta inferior lobar arteries of right pulmo- samheiti: arteria aorta nary artery • íslenska: neðrablaðskvíslar hægri lunga- Lungnaslagæðar slagæðar Slagæðar sem eiga upptök í hægri lungnaslagæð. pulmonary arteries Flytja súrefnissnautt blóð til neðra blaðs hægra • íslenska: slagæðar lungna lunga. Slagæðarnar sem taka þátt í að bera súrefnissnautt • latína: arteriae lobares inferiores arteriae pul- blóð frá hægri slegli til háræða lungna. monalis dextrae • latína: arteriae pulmonales samheiti: rami lobi inferioris arteriae pulmona- pulmonary trunk lis dextrae samheiti: pulmonary artery left pulmonary artery • íslenska: lungnastofn • íslenska: vinstri lungnaslagæð samheiti: lungnaslagæðastofn Slagæð sem á upptök í lungnastofni. Flytur súr- Slagæð sem tekur við súrefnissnauðu blóði frá efnissnautt blóð til vinstra lunga. hægri slegli og fl ytur til hægri og vinstri lungna- • latína: arteria pulmonalis sinistra slagæða. • latína: truncus pulmonalis superior lobar arteries of left pulmo- samheiti: arteria pulmonalis nary artery • íslenska: efrablaðskvíslar vinstri lungna- bifurcation of pulmonary trunk slagæðar • íslenska: lungnastofnskró Slagæðar sem eiga upptök í vinstri lungnaslagæð. Endi lungnaslagæðastofns þar sem hann klofnar í Flytja súrefnissnautt blóð til efra blaðs vinstra hægri og vinstri lungnaslagæð. lunga. • latína: bifurcatio trunci pulmonalis • latína: arteriae lobares superiores arteriae pul- right pulmonary artery monalis sinistrae • íslenska: hægri lungnaslagæð samheiti: rami lobi superioris arteriae pulmona- Slagæð sem á upptök í lungnastofni. Flytur súr- lis sinistrae efnissnautt blóð til hægra lunga. inferior lobar arteries of left pulmo- • latína: arteria pulmonalis dextra nary artery • íslenska: neðrablaðskvíslar vinstri lungna- superior lobar arteries of right pulmo- nary artery slagæðar • íslenska: efrablaðskvíslar hægri lungna Slagæðar sem eiga upptök í vinstri lungnaslagæð. slagæðar Flytja súrefnissnautt blóð til neðra blaðs vinstra Slagæðar sem eiga upptök í hægri lungna- lunga. slagæð. Flytja súrefnissnautt blóð til efra blaðs • latína: arteriae lobares inferiores arteriae pul- hægra lunga. monalis sinistrae • latína: arteriae lobares superiores arteriae pul- samheiti: rami lobi inferioris arteriae pulmona- monalis dextrae lis sinistrae samheiti: rami lobi superioris arteriae pulmona- lis dextrae 12

Hlutar ósæðar aortic bifurcation • íslenska: ósæðarkró aortic root samheiti: ósæðarklofningur, ósæðarklof samheiti: root of the aorta Neðri endi ósæðar þar sem hún klofnar í hægri • íslenska: ósæðarrót og vinstri mjaðmarsamslagæðar á móts við fjórða samheiti: meginæðarrót lendalið. Sá hluti ósæðar sem tengist vinstri slegli og inni- • latína: bifurcatio aortae heldur ósæðarloku. • latína: radix aortae aortic bulb Rishluti ósæðar samheiti: bulb of aorta • íslenska: ósæðarklumba ascending aorta Útvíkkaður fyrsti hluti ósæðar. Inniheldur blöðkur samheiti: ascending part of aorta ósæðarloku og ósæðarskúta. • íslenska: rishluti ósæðar • latína: bulbus aortae samheiti: risósæð Fyrsti hluti ósæðar. Nær frá vinstri slegli og að aortic sinus ósæðarboga við mörk gollurshúss. Inniheldur • íslenska: ósæðarskúti upptök hægri og vinstri kransæðar. Rými í ósæðarklumbu sem afmarkast af efra borði • latína: pars ascendens aortae hverrar ósæðarlokublöðku og ósæðarvegg. Inni- samheiti: aorta ascendens heldur upptök kransæða. • latína: sinus aortae ascending aorta Slagæðar hjarta samheiti: ascending part of aorta • íslenska: rishluti ósæðar coronary arteries samheiti: risósæð • íslenska: kransæðar Fyrsti hluti ósæðar. Nær frá vinstri slegli og að Slagæðar, hægri og vinstri, sem eiga upptök í ósæðarboga við mörk gollurshúss. Inniheldur fyrsta hluta ósæðar og sjá hjartavöðvanum fyrir upptök hægri og vinstri kransæðar. súrefnisríku blóði. • latína: pars ascendens aortae • latína: arteriae coronariae samheiti: aorta ascendens right coronary artery arch of aorta • íslenska: hægri kransæð samheiti: aortic arch Slagæð sem á upptök í rishluta ósæðar. Sér hægri • íslenska: ósæðarbogi hluta hjarta, sleglaskipt og leiðslukerfi nu fyrir samheiti: bogahluti ósæðar blóði. Bogmyndaður annar hluti ósæðar. Nær frá • latína: arteria coronaria dextra rishluta við mörk gollurshúss og að fallhluta við brjósthrygg. right marginal branch of right coro- nary artery • latína: arcus aortae samheiti: right marginal artery descending aorta • íslenska: hægri randkvísl hægri kransæðar samheiti: descending part of aorta samheiti: randkvísl hægri kransæðar • íslenska: fallhluti ósæðar Slagæðarkvísl sem á upptök í hægri kransæð. Sér samheiti: fallósæð neðri hluta hægri slegils fyrir blóði. Þriðji hluti ósæðar. Nær frá ósæðarboga og niður • latína: ramus marginalis dexter arteriae coro- á móts við fjórða lendalið. Skiptist í brjósthluta og nariae dexter kviðarhluta. • latína: pars descendens aortae samheiti: aorta descendens 13 atrioventricular nodal branch of right posterior left ventricular branch coronary artery samheiti: posterior left ventricular branch of cir- samheiti: atrioventricular nodal artery cumfl ex branch of left coronary artery • íslenska: gátta- og sleglahnútskvísl hægri • íslenska: afturkvísl vinstri slegils kransæðar samheiti: afturkvísl umfeðmingskvíslar vinstri Slagæðarkvísl sem á upptök í hægri kransæð. Sér kransæðar gátta- og sleglahnút fyrir blóði. Slagæðarkvísl sem á upptök í umfeðmingskvísl • latína: ramus nodi atrioventricularis arteriae vinstri kransæðar og sér aftari hluta hjarta fyrir coronariae dextrae blóði. posterior interventricular branch of • latína: ramus posterior ventriculi sinistri right coronary artery samheiti: ramus posterior ventriculi sinistri rami samheiti: right posterior descending artery circumfl exus arteriae coronariae sinistrae • íslenska: aftari millisleglakvísl hægri krans- æðar Bogahluti ósæðar Slagæðarkvísl sem á upptök í hægri kransæð. Sér arch of aorta afturhlutum slegla og sleglaskiptar fyrir blóði. samheiti: aortic arch • latína: ramus interventricularis posterior arte- • íslenska: ósæðarbogi riae coronariae dextrae samheiti: bogahluti ósæðar left coronary artery Bogmyndaður annar hluti ósæðar. Nær frá samheiti: left main coronary artery rishluta við mörk gollurshúss og að fallhluta við • íslenska: vinstri kransæð brjósthrygg. Slagæð sem á upptök í rishluta ósæðar. Sér vinstri • latína: arcus aortae hluta hjarta fyrir blóði. brachiocephalic trunk • latína: arteria coronaria sinistra • íslenska: arms- og höfuðsstofn anterior interventricular branch of left samheiti: arms- og höfuðslagæð, stofnæð arms coronary artery og höfuðs samheiti: left anterior descending artery Fyrsta slagæðin sem kvíslast frá ósæðarboga. • íslenska: fremri millisleglakvísl vinstri krans Klofnar í hægri hálssamslagæð og hægri neðan- æðar viðbeinsslagæð. Slagæðarkvísl sem á upptök í vinstri kransæð. Sér • latína: truncus brachiocephalicus framhlutum slegla og sleglaskiptar fyrir blóði. • latína: ramus interventricularis anterior arteriae right common carotid atery coronariae sinistrae • íslenska: hægri hálssamslagæð Slagæð sem á upptök í arms- og höfuðstofni og circumfl ex branch of left coronary klofnar í hægri ytri og innri hálsslagæðar. artery • latína: arteria carotis communis dextra samheiti: circumfl ex artery, left circumfl ex ar- tery right subclavian artery • íslenska: umfeðmingskvísl vinstri kransæðar • íslenska: hægri neðanviðbeinsslagæð Slagæðarkvísl sem á upptök í vinstri kransæð. Slagæð sem á upptök í arms- og höfuðstofni og Sér afturhluta vinstri slegils og vinstri gáttar fyrir endar í hægri holhandarslagæð. Sér hægri axlar- blóði. grind og handlegg fyrir blóði og sendir kvíslar til • latína: ramus circumfl exus arteriae coronariae höfuðs og brjóstbúks. sinistrae • latína: arteria subclavia dextra left common carotid artery • íslenska: vinstri hálssamslagæð Slagæð sem á upptök í ósæðarboga og klofnar í vinstri ytri og innri hálsslagæðar. • latína: arteria carotis communis sinistra 14 external carotid artery lingual artery • íslenska: ytri hálsslagæð • íslenska: tunguslagæð Slagæðar, hægri og vinstri, sem eiga upptök í Slagæð sem á upptök í ytri hálsslagæð. Sér tungu, hálssamslagæðum. Kvíslar frá þeim sjá andliti og neðantungukirtli, kokeitlu og barkakýlisloki fyrir hálsi fyrir blóði. blóði. • latína: arteria carotis externa • latína: arteria lingualis internal carotid artery facial artery • íslenska: innri hálsslagæð • íslenska: andlitsslagæð Slagæðar, hægri og vinstri, sem eiga upptök í Slagæð sem á upptök í ytri hálsslagæð. Sér andliti, hálssamslagæðum. Kvíslar frá þeim sjá heila og nefholi, kokeitlu, holdgómi og kjálkabarðskirtli augum fyrir blóði. fyrir blóði. Æðarslátt má þreifa við fremri brún • latína: arteria carotis interna tyggivöðva á neðri kjálka. • latína: arteria facialis left subclavian artery • íslenska: vinstri neðanviðbeinsslagæð occipital artery Slagæð sem á upptök vinstra megin í ósæðarboga • íslenska: hnakkaslagæð og endar í vinstri holhandarslagæð. Sér vinstri Slagæð sem á upptök í ytri hálsslagæð. Sér ýms- axlargrind og handlegg fyrir blóði og sendir kvísl- um vöðvum háls og höfuðleðurs og stikli fyrir ar til höfuðs og brjóstbúks. blóði. • latína: arteria subclavia sinistra • latína: arteria occipitalis posterior auricular artery • íslenska: aftari eyraslagæð Háls- og höfuðslagæðar Slagæð sem á upptök í ytri hálsslagæð. Sér mið- eyra, stikli, ytra eyra, vangakirtli og tvíbúkavöðva common carotid artery fyrir blóði. • íslenska: hálssamslagæð • latína: arteria auricularis posterior Slagæðar í hálsi, hægri og vinstri, sem veita blóði til höfuðs og háls. Sú hægri á upptök í arms- og superfi cial temporal artery höfuðstofni, en sú vinstri í ósæðarboga. Klofna • íslenska: grunnlæg gagnaugaslagæð við efri brún skjaldbrjósks í ytri og innri háls- Slagæð sem á upptök í ytri hálsslagæð. Sér vanga- slagæðar. Æðaslátt þeirra má þreifa á hálsi milli kirtli og gagnaugasvæði fyrir blóði. Æðarslátt má barkakýlis og höfuðvendivöðva. þreifa framan við eyrnasnepla. • latína: arteria carotis communis • latína: arteria temporalis superfi cialis external carotid artery maxillary artery • íslenska: ytri hálsslagæð • íslenska: kinnkjálkaslagæð Slagæðar, hægri og vinstri, sem eiga upptök í Slagæð sem á upptök í ytri hálsslagæð. Sér kjálk- hálssamslagæðum. Kvíslar frá þeim sjá andliti, um, tönnum, tyggingarvöðvum, eyra, heilahimn- hálsi og heilahimnum fyrir blóði. um, nefi , nefskútum og gómi fyrir blóði. • latína: arteria carotis externa • latína: arteria maxillaris superior thyroid artery internal carotid artery • íslenska: efri skjaldslagæð • íslenska: innri hálsslagæð samheiti: efri skjaldkirtilsslagæð Slagæð, hægri og vinstri, sem á upptök í háls- Slagæð sem á upptök í ytri hálsslagæð. Sér skjald- samslagæð. Kvíslar frá henni sjá heila, heila- kirtli og aðlægum vefjum fyrir blóði. dingli, miðeyra, augntótt og auga fyrir blóði. • latína: arteria carotis interna ascending pharyngeal artery • íslenska: risslagæð koks ophthalmic artery Slagæð sem á upptök í ytri hálsslagæð. Sér koki, • íslenska: augnslagæð mjúka gómi, eyra og heilahimnum fyrir blóði. Slagæð sem á upptök í innri hálsslagæð. Sér auga, • latína: arteria pharyngea ascendens augntótt og svæðum andlits fyrir blóði. • latína: arteria ophthalmica 15 supraorbital artery cavernous part of internal carotid • íslenska: ofanaugntóttarslagæð artery Slagæð sem á upptök í augnslagæð og sér höfuð- • íslenska: groppuhluti innri hálsslagæðar leðri og hnakka- og ennisvöðva fyrir blóði. Sá hluti innri hálsslagæðar sem liggur í groppu- • latína: arteria supraorbitalis stokki (sinus cavernosus) heilabasts. • latína: pars cavernosa arteriae carotis internae anterior ethmoidal artery • íslenska: fremri sáldslagæð cerebral part of internal carotid artery Slagæð sem á upptök í augnslagæð og sér nefi , • íslenska: hjarnahluti innri hálsslagæðar sáldbeins- og ennisholum og heilabasti í fremri Sá hluti innri hálsslagæðar sem liggur innan heila- kúpugróf fyrir blóði. basts og að heila. • latína: arteria ethmoidalis anterior • latína: pars cerebralis arteriae carotis internae posterior ethmoidal artery ophthalmic artery • íslenska: aftari sáldslagæð • íslenska: augnslagæð Slagæð sem á upptök í augnslagæð og sér aftari Slagæð sem á upptök í hjarnahluta innri háls- sáldbeinsholum og efri hluta nefhols fyrir blóði. slagæðar. Sér auga, augntótt og svæðum andlits • latína: arteria ethmoidalis posterior fyrir blóði. • latína: arteria ophthalmica palpebral arteries • íslenska: augnlokaslagæðar anterior choroidal artery Slagæðar, hliðlægar og miðlægar, sem eiga upp- • íslenska: fremri æðufl ækjuslagæð tök í augnslagæð og sjá augnlokum fyrir blóði. samheiti: fremri æðuslagæð • latína: arteriae palpebrales Slagæð innan höfuðkúpu sem á upptök í innri hálsslagæð. Sér mið- og botnhlutum hjarna fyrir supratrochlear artery blóði. • íslenska: ofantrissuslagæð • latína: arteria choroidea anterior Slagæð sem á upptök í augnslagæð og sér fram- hluta höfuðleðurs fyrir blóði. anterior cerebral artery • latína: arteria supratrochlearis • íslenska: fremri hjarnaslagæð Slagæð innan höfuðkúpu sem á upptök í innri hálsslagæð. Sér fram- og miðlægum hlutum heila fyrir blóði. Heilaslagæðar • latína: arteria cerebri anterior internal carotid artery middle cerebral artery • íslenska: innri hálsslagæð • íslenska: mið-hjarnaslagæð Slagæðar, hægri og vinstri, sem eiga upptök Slagæð innan höfuðkúpu sem á upptök í innri í hálssamslagæð og klofna innan höfuðkúpu hálsslagæð. Sér fram-, hliðar- og miðlægum hlut- í fremri hjarnaslagæð og mið-hjarnaslagæð. um stóra heila fyrir blóði. Kvíslar frá innri hálsslagæðum sjá heila, heila- • latína: arteria cerebri media dingli, miðeyra, augntótt og auga fyrir blóði. cerebral arterial circle • latína: arteria carotis interna samheiti: arterial circle of the cerebrum, circle cervical part of internal carotid artery of Willis • íslenska: hálshluti innri hálsslagæðar • íslenska: slagæðahringur hjarna Sá hluti innri hálsslagæðar sem nær frá hálssam- Hringmynduð slagæðatenging við heilabotn. slagæð og að hálsslagæðargöngum (canalis ca- Mynduð af fremri tengislagæð, fremri hjarna- roticus) í kletthluta gagnaugabeins. slagæðum, innri hálsslagæðum, aftari tengi- • latína: pars cervicalis arteriae carotis internae slagæðum og aftari hjarnaslagæðum. petrous part of internal carotid artery • latína: circulus arteriosus cerebri • íslenska: kletthluti innri hálsslagæðar anterior communicating artery Sá hluti innri hálsslagæðar sem liggur í háls- • íslenska: fremri tengislagæð slagæðargöngum (canalis caroticus) í kletthluta Slagæð sem tengir fremri hjarnaslagæðar til að gagnaugabeins. mynda slagæðahring hjarna. • latína: pars petrosa arteriae carotis internae • latína: arteria communicans anterior 16 posterior communicating artery mediastinal branches of thoracic aorta • íslenska: aftari tengislagæð • íslenska: miðmætiskvíslar brjósthluta ósæðar Slagæð sem tengir innri hálsslagæð, mið- Slagæðarkvíslar frá brjósthluta ósæðar. Sjá aftur- hjarnaslagæð og aftari hjarnaslagæð til að mynda hluta miðmætis fyrir blóði. slagæðahring hjarna. • latína: rami mediastinales partis thoracicae • latína: arteria communicans posterior aortae basilar artery oesophageal branches of thoracic • íslenska: hjarnabotnsslagæð aorta Slagæð innan höfuðkúpu framan á heilabrú. samheiti: esophageal branches of thoracic aorta Verður til við sameiningu beggja hryggjarslagæða • íslenska: vélindiskvíslar brjósthluta ósæðar og klofnar að lokum í aftari hjarnaslagæðar. Sér Slagæðarkvíslar frá brjósthluta ósæðar. Sjá vél- heilabrú, innra eyra og hlutum heila og litla heila inda fyrir blóði. fyrir blóði. • latína: rami oesophageales partis thoracicae • latína: arteria basilaris aortae posterior cerebral artery pericardial branches of thoracic aorta • íslenska: aftari hjarnaslagæð • íslenska: gollurskvíslar brjósthluta ósæðar Slagæð sem á upptök í hjarnabotnsslagæð. Sér Slagæðarkvíslar frá brjósthluta ósæðar. Sjá gollurs- afturhlutum hjarna fyrir blóði. húsi fyrir blóði. • latína: arteria cerebri posterior • latína: rami pericardiaci partis thoracicae aortae lateral occipital artery • íslenska: hliðlæg hnakkaslagæð posterior intercostal arteries Slagæð sem á upptök í aftari hjarnaslagæð. Sér • íslenska: aftari millirifjaslagæðar gagnaugablaði stóra heila fyrir blóði. Slagæðarkvíslar frá brjósthluta ósæðar. Sjá brjóst- • latína: arteria occipitalis lateralis vegg fyrir blóði. • latína: arteriae intercostales posteriores medial occipital artery • íslenska: miðlæg hnakkaslagæð subcostal artery Slagæð sem á upptök í aftari hjarnaslagæð. Sér • íslenska: neðanrifjaslagæð hvirfi lblöðum, hnakkablöðum og hvelatengslum Slagæðarkvísl frá brjósthluta ósæðar. Sér efri og stóra heila fyrir blóði. aftari hluta kviðveggjar fyrir blóði. • latína: arteria occipitalis medialis • latína: arteria subcostalis superior phrenic arteries Brjósthluti ósæðar • íslenska: efri þindarslagæðar Slagæðarkvíslar frá brjósthluta ósæðar. Sjá efra thoracic aorta borði þindar fyrir blóði. samheiti: thoracic part of aorta • latína: arteriae phrenicae superiores • íslenska: brjósthluti ósæðar samheiti: brjóstósæð Efri hluti fallósæðar. Nær frá fjarenda ósæðarboga að þind. Kviðarhluti ósæðar • latína: pars thoracica aortae samheiti: aorta thoracica abdominal aorta samheiti: abdominal part of aorta bronchial branches of thoracic aorta • íslenska: kviðarhluti ósæðar • íslenska: berkjukvíslar brjósthluta ósæðar samheiti: kviðarósæð Slagæðarkvíslar frá brjósthluta ósæðar. Sjá neðri Neðri hluti fallósæðar. Nær frá þind (brjóstlið 12) hluta barka, berkjum, stærri lungnaæðum, lungna- niður á móts við fjórða lendalið. Sér líff ærum og vef, gollurshúsi og hluta vélinda fyrir blóði. vefjum kviðar- og grindarhols og neðri útlimum • latína: rami bronchiales partis thoracicae aortae fyrir blóði. • latína: pars abdominalis aortae samheiti: aorta abdominalis 17 inferior phrenic artery hepatic artery proper • íslenska: neðri þindarslagæð • íslenska: lifrarsérslagæð Slagæðakvíslar, hægri og vinstri, sem eiga upptök Slagæð sem á upptök í lifrarsamslagæð. Sér lifur í kviðarhluta ósæðar. Sjá þind og nýrnahettum og gallblöðru fyrir blóði. Skiptist í hægri og fyrir blóði. Tengjast öðrum þindarslagæðum. vinstri kvísl. • latína: arteria phrenica inferior • latína: arteria hepatica propria lumbar arteries gastroduodenal artery • íslenska: lendaslagæðar • íslenska: maga- og skeifugarnarslagæð Slagæðakvíslar, hægri og vinstri, sem eiga upptök Slagæð sem á upptök í lifrarsamslagæð. Sér maga, í kviðarhluta ósæðar. Sjá afturhluta kviðveggjar skeifugörn, briskirtli og stórnetju fyrir blóði. og nýrnahýði fyrir blóði. • latína: arteria gastroduodenalis • latína: arteriae lumbales splenic artery samheiti: arteriae lumbares • íslenska: miltisslagæð median sacral artery Slagæð sem á upptök í iðraholsstofni. Sér milti, • íslenska: mið-spjaldslagæð briskirtli, maga og stórnetju fyrir blóði. Slagæðarkvísl frá kviðarhluta ósæðar. Sér spjald- • latína: arteria splenica beini, rófubeini og endaþarmi fyrir blóði. Tengist samheiti: arteria lienalis öðrum æðum á svæðinu. • latína: arteria sacralis mediana Slagæðar mjógirnis og ristils celiac trunk superior mesenteric artery samheiti: celiac artery, celiac axis • íslenska: efri garnahengisslagæð • íslenska: iðraholsstofn Slagæð sem á upptök í kviðarhluta ósæðar. Gefur Slagæð sem á upptök í kviðarhluta ósæðar. Kvísl- frá sér kvíslar sem sjá skeifugörn, briskirtli, ás- ar hennar sjá vélinda, maga, skeifugörn, briskirtli, görn, dausgörn, botnlanga og hægri hluta ristils milti, lifur og gallblöðru fyrir blóði. fyrir blóði. • latína: truncus coeliacus • latína: arteria mesenterica superior samheiti: arteria coeliaca inferior pancreaticoduodenal artery left gastric artery • íslenska: neðri bris- og skeifugarnarslagæð • íslenska: vinstri magaslagæð Slagæð sem á upptök í efri garnahengisslagæð. Slagæð sem á upptök í iðraholsstofni. Sér neðsta Sér briskirtli og skeifugörn fyrir blóði. hluta vélinda og minni magabugðu fyrir blóði. • latína: arteria pancreaticoduodenalis inferior Tengist öðrum æðum á svæðinu. • latína: arteria gastrica sinistra jejunal arteries • íslenska: ásgarnarslagæðar common hepatic artery Slagæðar sem eiga upptök í efri garnahengis- • íslenska: lifrarsamslagæð slagæð. Sjá ásgörn fyrir blóði. Slagæð sem á upptök í iðraholsstofni. Kvíslar • latína: arteriae jejunales hennar sjá maga, skeifugörn, briskirtli, lifur, gall- blöðru og stórnetju (greater omentum) fyrir blóði. ileal arteries • latína: arteria hepatica communis • íslenska: dausgarnarslagæðar Slagæðar sem eiga upptök í efri garnahengis- right gastric artery slagæð. Sjá dausgörn fyrir blóði. samheiti: pyloric artery • latína: arteriae ileales • íslenska: hægri magaslagæð Slagæð sem á upptök í lifrarsamslagæð. Sér port- ileocolic artery varðarhluta maga fyrir blóði. • íslenska: dausgarnar- og ristilsslagæð • latína: arteria gastrica dextra Slagæð sem á upptök í efri garnahengisslagæð. Sér neðsta hluta dausristils, botnristli, botnlanga og risristli fyrir blóði. • latína: arteria ileocolica 18 right colic artery ovarian artery • íslenska: hægri ristilslagæð samheiti: tubo-ovarian artery Slagæð sem á upptök í efri garnahengisslagæð. Sér • íslenska: eggjastokksslagæð risristli fyrir blóði. Tengist öðrum ristilslagæðum. Slagæðakvíslar, hægri og vinstri, sem eiga upptök • latína: arteria colica dextra í kviðarhluta ósæðar. Sjá eggjastokkum, eggja- leiðurum og þvagleiðurum fyrir blóði. middle colic artery • latína: arteria ovarica • íslenska: mið-ristilslagæð Slagæð sem á upptök í efri garnahengisslagæð. testicular artery Sér þverristli fyrir blóði. Tengist öðrum ristil- • íslenska: eistaslagæð slagæðum. Slagæðakvíslar, hægri og vinstri, sem eiga upptök • latína: arteria colica media í kviðarhluta ósæðar. Sjá þvagleiðurum, eistum og eistalyppum fyrir blóði. inferior mesenteric artery • latína: arteria testicularis • íslenska: neðri garnahengisslagæð Slagæð sem á upptök í kviðarhluta ósæðar. Sér vinstri ristilhluta, bugaristli og efri hluta enda- Ósæðarkró þarms fyrir blóði. Tengist öðrum ristilslagæðum. • latína: arteria mesenterica inferior aortic bifurcation left colic artery • íslenska: ósæðarkró • íslenska: vinstri ristilslagæð samheiti: ósæðarklofningur, ósæðarklof Slagæð sem á upptök í neðri garnahengisslagæð. Neðri endi ósæðar þar sem hún klofnar í hægri Sér vinstri ristilbeygju og fallristli fyrir blóði. og vinstri mjaðmarsamslagæðar á móts við fjórða Tengist öðrum ristilslagæðum. lendalið. • latína: arteria colica sinistra • latína: bifurcatio aortae sigmoid arteries common iliac artery • íslenska: bugaristilsslagæðar • íslenska: mjaðmarsamslagæð Slagæðar sem eiga upptök í neðri garnahengis- Stuttar slagæðar, hægri og vinstri, sem eiga upp- slagæð. Sjá bugaristli fyrir blóði. Tengjast öðrum tök í kró neðri enda ósæðar og klofna sjálfar í ristilslagæðum. innri og ytri mjaðmarslagæð. Sjá grindarbúk og • latína: arteriae sigmoideae neðri útlimum fyrir blóði. • latína: arteria iliaca communis superior rectal artery • íslenska: efri endaþarmsslagæð external iliac artery Slagæð sem á upptök í neðri garnahengis- • íslenska: ytri mjaðmarslagæð slagæð. Sér endaþarmi fyrir blóði. Tengist öðrum Slagæð sem á upptök í kró mjaðmarsamslagæðar endaþarmsslagæðum. og heldur áfram sem lærisslagæð við náraband. • latína: arteria rectalis superior Sér neðri hluta kviðveggjar og neðri útlim fyrir blóði. middle suprarenal artery • latína: arteria iliaca externa • íslenska: mið-nýrilslagæð Slagæðakvíslar, hægri og vinstri, sem eiga upptök internal iliac artery í kviðarhluta ósæðar. Sjá nýrnahettum fyrir blóði. • íslenska: innri mjaðmarslagæð • latína: arteria suprarenalis media Stuttar slagæðar, hægri og vinstri, í aftanverðum samheiti: arteria adrenalis media grindarbúk. Upptök í kró mjaðmarsamslagæðar á móts við lenda- og spjaldlið. Sjá grindarvegg, renal artery þjóhnöppum, grindarholslíff ærum og miðlægum • íslenska: nýraslagæð hluta læra fyrir blóði. Slagæðakvíslar, hægri og vinstri, sem eiga upptök • latína: arteria iliaca interna í kviðarhluta ósæðar. Sjá nýrum, þvagleiðurum og nýrnahettum fyrir blóði. • latína: arteria renalis 19

Slagæðar grindarbols inferior vesical artery • íslenska: neðri blöðruslagæð internal iliac artery samheiti: neðri þvagblöðruslagæð • íslenska: innri mjaðmarslagæð Slagæð sem á upptök í innri mjaðmarslagæð. Sér Stuttar slagæðar, hægri og vinstri, í aftanverðum þvagblöðru, blöðruhálskirtli, sæðisblöðrungi og grindarbúk. Upptök í kró mjaðmarsamslagæðar neðsta hluta þvagleiðara fyrir blóði. á móts við lenda- og spjaldlið. Sjá grindarvegg, • latína: arteria vesicalis inferior þjóhnöppum, grindarholslíff ærum og miðlægum uterine artery hluta læra fyrir blóði. • íslenska: legslagæð • latína: arteria iliaca interna Slagæð sem á upptök í innri mjaðmarslagæð. Sér iliolumbar artery legi, sívalabandi legs, efri hluta legganga, legpípu • íslenska: mjaðmar- og lendaslagæð og eggjastokki fyrir blóði. Slagæð sem á uppruna í innri mjaðmarslagæð. Sér • latína: arteria uterina vöðvum og beinum mjaðmagrindar fyrir blóði. vaginal artery • latína: arteria iliolumbalis • íslenska: leggangaslagæð lateral sacral arteries samheiti: skeiðarslagæð • íslenska: hliðlægar spjaldslagæðar Slagæð sem á upptök í innri mjaðmarslagæð. Sér Slagæðar, oftast tvær, sem eiga upptök í innri leggöngum, þvagblöðrubotni og endaþarmi fyrir mjaðmarslagæð. Sjá vöðvum og vefjum í aftan- blóði. verðu grindarholi og húð á spjaldbeinssvæði fyrir • latína: arteria vaginalis blóði. middle rectal artery • latína: arteriae sacrales laterales • íslenska: mið-endaþarmsslagæð obturator artery Slagæð sem á upptök í innri mjaðmarslagæð. • íslenska: mjaðmargatsslagæð Sér miðhluta endaþarms, blöðruhálskirtli, Slagæð sem á upptök í innri mjaðmarslagæð. Sér sáðblöðrungi og leggöngum fyrir blóði. grindarvöðvum og mjaðmarlið fyrir blóði. • latína: arteria rectalis media • latína: arteria obturatoria internal pudendal artery superior gluteal artery • íslenska: innri skapaslagæð • íslenska: efri þjóslagæð Slagæð sem á upptök í innri mjaðmarslagæð. Sér Slagæð sem á uppruna í innri mjaðmarslagæð. Sér ytri kynfærum, endaþarmsgöngum og spöng fyrir þjósvæði fyrir blóði. blóði. • latína: arteria glutea superior • latína: arteria pudenda interna samheiti: arteria glutealis superior inferior gluteal artery Slagæðar efri útlims • íslenska: neðri þjóslagæð Slagæð sem á uppruna í innri mjaðmarslagæð. Sér axillary artery mjaðmarlið og þjósvæði fyrir blóði. • íslenska: holhandarslagæð • latína: arteria glutea inferior samheiti: handarkrikaslagæð samheiti: arteria glutealis inferior Slagæð sem tekur við af neðanviðbeinsslagæð við umbilical artery fyrsta rif og heldur áfram sem upparmsslagæð. • íslenska: nafl aslagæð Sér holhönd, brjóstbol og efri útlim fyrir blóði. samheiti: nafl astrengsslagæð • latína: arteria axillaris Slagæðar, hægri og vinstri, sem eiga upptök í subscapular branches of axillary innri mjaðmarslagæð. Sjá þvagblöðru, þvag- artery leiðara, eistum, sæðisblöðrungi og sáðrás fyrir • íslenska: neðanherðablaðskvíslar holhandar- blóði. Í fósturlífi leiða slagæðarnar blóð frá fóstri slagæðar um nafl astreng til fylgju, en þeir hlutar hrörna og Slagæðakvíslar sem eiga uppruna í holhandar- lokast eftir fæðingu. slagæð og sjá herðablaðsgrófarvöðva fyrir blóði. • latína: arteria umbilicalis • latína: rami subscapulares arteriae axillaris 20 superior thoracic artery slagæð og ölnarslagæð við olnboga. Sér olnboga, • íslenska: efri brjóstslagæð framhandlegg og hönd fyrir blóði. samheiti: efri brjóstbolsslagæð • latína: arteria brachialis Slagæð sem á uppruna í holhandarslagæð. Sér profunda brachii artery bringuvöðvum og hliðlægum brjóstvegg fyrir samheiti: deep artery of arm blóði. • íslenska: djúplæg upparmsslagæð • latína: arteria thoracica superior Slagæð sem á uppruna í upparmsslagæð. Sér upp- thoracoacromial artery armslegg, ásamt húð og vöðvum upparms, fyrir samheiti: acromiothoracic artery blóði. • íslenska: brjóst- og axlarhyrnuslagæð • latína: arteria profunda brachii samheiti: brjóstbols- og axlarhyrnuslagæð humeral nutrient arteries Slagæð sem á uppruna í holhandarslagæð. Sér • íslenska: mergslagæðar upparmsleggjar vöðvum axlargrindar og efri hluta brjóstbols fyrir Slagæðarkvíslar frá upparmsslagæð. Ganga inn í blóði. upphandleggsbeinið og sjá því og beinmerg þess • latína: arteria thoracoacromialis fyrir blóði. lateral thoracic artery • latína: arteriae nutriciae humeri • íslenska: hliðlæg brjóstslagæð samheiti: arteriae nutrientes humeri samheiti: hliðlæg brjóstbolsslagæð medial collateral artery Slagæð sem á uppruna í holhandarslagæð. Sér samheiti: medial collateral artery of upper arm bringu- og brjóstveggjarvöðvum, ásamt brjósti, • íslenska: mið-hliðarslagæð fyrir blóði. samheiti: mið-hliðarslagæð upparms • latína: arteria thoracica lateralis Slagæðarkvísl frá djúplægri upparmsslagæð. subscapular artery Tengist slagæðaneti olnboga. • íslenska: neðanherðablaðsslagæð • latína: arteria collateralis media Slagæð sem á uppruna í holhandarslagæð. Sér radial collateral artery vöðvum á axlar- og herðablaðssvæði fyrir blóði. • íslenska: sveifarlæg hliðarslagæð • latína: arteria subscapularis Slagæðarkvísl frá djúplægri upparmsslagæð. posterior circumfl ex humeral artery Tengist afturhverfri sveifarslagæð og slagæðaneti • íslenska: aftari umfeðmingsslagæð upparms- olnboga. leggjar • latína: arteria collateralis radialis Slagæð sem á uppruna í holhandarslagæð. Sér superior ulnar collateral artery vöðvum axlargrindar og axlarliðs fyrir blóði. • íslenska: efri ölnarlæg hliðarslagæð • latína: arteria circumfl exa humeri posterior Slagæð sem á uppruna í upparmsslagæð. Sér oln- anterior circumfl ex humeral artery boga og þríhöfðavöðva upparms fyrir blóði. • íslenska: fremri umfeðmingsslagæð upparms- • latína: arteria collateralis ulnaris superior leggjar inferior ulnar collateral artery Slagæð sem á uppruna í holhandarslagæð. Sér • íslenska: neðri ölnarlæg hliðarslagæð axlarlið, upparmsleggjarhöfði, krummaklakks- og Slagæð sem á uppruna í upparmsslagæð. Sér oln- upparmsvöðva, ásamt axlarvöðva fyrir blóði. boga og vöðvum hans fyrir blóði. • latína: arteria circumfl exa anterior humeri • latína: arteria collateralis ulnaris inferior

Slagæðar upphandleggs Slagæðar framhandleggs brachial artery radial artery • íslenska: upparmsslagæð • íslenska: sveifarslagæð Slagæð sem tekur við af holhandarslagæð við Slagæð sem á upptök í kró upparmsslagæðar við neðri brún stóra bringuvöðva og klofnar í sveifar- olnboga. Sér framhandlegg og hönd fyrir blóði. • latína: arteria radialis 21 radial recurrent artery deep palmar arch • íslenska: afturhverf sveifarslagæð samheiti: deep palmar arterial arch Slagæð sem á uppruna í sveifarslagæð. Sér upp- • íslenska: djúplægur lófabogi arms- og sveifarvöðva, upparmsvöðva og rétt- samheiti: djúplægur slagæðarbogi lófa hverfi vöðva fyrir blóði. Slagæðarbogi sem á uppruna í sveifarslagæð og • latína: arteria recurrens radialis tengist djúplægri lófakvísl ölnarslagæðar. Sér lófa, miðhönd og þumalfi ngri fyrir blóði. nutrient artery of radius • latína: arcus palmaris profundus • íslenska: mergslagæð sveifar Slagæðarkvísl frá sveifarslagæð. Gengur ínn í palmar metacarpal arteries merghol sveifar og sér henni og beinmerg hennar • íslenska: lófalægar miðhandarslagæðar fyrir blóði. Slagæðar sem eiga uppruna í djúplægum lófaboga • latína: arteria nutricia radii og tengjast kvíslum frá grunnlægum lófaboga. Sjá samheiti: arteria nutriens radii djúplægum vefjum miðhandar fyrir blóði. • latína: arteriae metacarpales palmares palmar carpal branch of radial artery • íslenska: lófalæg úlnliðskvísl sveifarslagæðar ulnar artery Slagæðarkvísl sem á uppruna í sveifarslagæð og • íslenska: ölnarslagæð tengist lófalægri úlnliðskvísl ölnarslagæðar. Sér Slagæð sem á upptök í kró upparmsslagæðar við liðamótum úlnliðar fyrir blóði. olnboga og endar í grunnlægum lófaboga. Sér • latína: ramus carpalis palmaris arteriae radialis framhandlegg, úlnlið og hönd fyrir blóði. • latína: arteria ulnaris superfi cial palmar branch of radial artery ulnar recurrent artery • íslenska: grunnlæg lófakvísl sveifarslagæðar • íslenska: afturhverf ölnarslagæð Slagæðarkvísl sem á uppruna í sveifarslagæð. Sér Slagæð sem á uppruna í ölnarslagæð. Sér vöðvum þumalfi ngursbungu fyrir blóði. upparmsvöðva og sívala ranghverfi vöðva fyrir • latína: ramus palmaris superfi cialis arteriae blóði. radialis • latína: arteria recurrens ulnaris dorsal carpal branch of radial artery cubital anastomosis • íslenska: baklæg úlnliðskvísl sveifarslagæðar samheiti: cubital network Slagæðarkvísl sem á uppruna í sveifarslagæð og • íslenska: olnbogaliðsnet tengist baklægri úlnliðskvísl ölnarslagæðar til að samheiti: olnboganet mynda baklægt slagæðanet úlnliðs. Sér vísifi ngri, Net samtengdra slagæða umhverfi s olnboga. löngutöng, baugfi ngri og litlafi ngri fyrir blóði. Myndað úr afturhverfri ölnarslagæð, ölnarlægum • latína: ramus carpalis dorsalis arteriae radialis hliðarslagæðum og millibeinaslagæðum. princeps pollicis artery • latína: rete articulare cubiti • íslenska: aðalslagæð þumalfi ngurs common interosseous artery Slagæð sem á uppruna í sveifarslagæð. Sér • íslenska: millibeinasamslagæð þumalfi ngri fyrir blóði. Slagæð sem á uppruna í ölnarslagæð og kvíslast • latína: arteria princeps pollicis í fremri og aftari millibeinaslagæð. Sér vöðvum radialis indicis artery framhandleggs, sveif og öln fyrir blóði. • íslenska: sveifarlæg vísifi ngursslagæð • latína: arteria interossea communis Slagæð sem á uppruna í sveifarslagæð. Sér vísi- fi ngri fyrir blóði. Slagæðar handar • latína: arteria radialis indicis dorsal carpal branch of ulnar artery • íslenska: baklæg úlnliðskvísl ölnarslagæðar Slagæðarkvísl sem á uppruna í ölnarslagæð og tengist baklægri úlnliðskvísl sveifarslagæðar til að mynda baklægt slagæðanet úlnliðs. Sér vísi- fi ngri, löngutöng, baugfi ngri og litlafi ngri fyrir blóði. • latína: ramus carpalis dorsalis arteriae ulnaris 22 palmar carpal branch of ulnar artery Slagæðar neðri útlims • íslenska: lófalæg úlnliðskvísl ölnarslagæðar Slagæðarkvísl frá ölnarslagæð sem tengist lófa- external iliac artery lægri úlnliðskvísl sveifarslagæðar til að mynda • íslenska: ytri mjaðmarslagæð baklægt úlnliðsslagæðanet. Slagæð sem á upptök í kró mjaðmarsamslagæðar • latína: ramus carpalis palmaris arteriae ulnaris og heldur áfram sem lærisslagæð við náraband. Sér neðri hluta kviðveggjar og neðri útlim fyrir deep palmar branch blóði. samheiti: deep palmar branch of ulnar artery • latína: arteria iliaca externa • íslenska: djúplæg lófakvísl ölnarslagæðar Slagæðarkvísl frá ölnarslagæð sem tengist djúp- inferior epigastric artery lægum lófaboga. • íslenska: neðri uppmagálsslagæð • latína: ramus palmaris profundus arteriae Slagæð sem á uppruna í ytri mjaðmarslagæð og ulnaris sér neðri hluta kviðveggjar fyrir blóði. • latína: arteria epigastrica inferior superfi cial palmar arch • íslenska: grunnlægur lófabogi deep circumfl ex iliac artery Slagæðabogi sem á uppruna í ölnarslagæð og teng- • íslenska: djúplæg umfeðmingsslagæð mjaðmar ist sveifarlægri vísifi ngursslagæð eða grunnlægri Slagæð sem á uppruna í ytri mjaðmarslagæð og lófakvísl. Frá honum kvíslast lófalægar fi ngra- sér neðri hluta kviðveggjar fyrir blóði. slagæðar. • latína: arteria circumfl exa ilium profunda • latína: arcus palmaris superfi cialis samheiti: arteria circumfl exa iliaca profunda common palmar digital arteries • íslenska: lófalægar fi ngrasamslagæðar Þrjár slagæðar sem eiga upptök í grunnlægum lófa- Slagæðar læris boga og tengjast lófalægum miðhandarslagæðum. Sjá fi ngrum fyrir blóði. • latína: arteriae digitales palmares communes • íslenska: lærisslagæð samheiti: lærslagæð dorsal carpal network Slagæð sem er framhald ytri mjaðmarslagæðar samheiti: posterior carpal arch frá nárabandi og verður að hnésbótarslagæð í læri • íslenska: baklægt úlnliðsnet ofan hnés. Sér neðri útlim fyrir blóði. Æðarslátt Slagæðanet baklægt á úlnlið. Myndað af kvíslum má þreifa í miðjum nára. frá sveifarslagæð og ölnarslagæð. Gefur frá sér • latína: arteria femoralis baklægar miðhandarslagæðar. • latína: rete carpale dorsale superfi cial epigastric artery • íslenska: grunnlæg uppmagálsslagæð dorsal metacarpal arteries Slagæð sem á uppruna í lærisslagæð. Sér neðri • íslenska: baklægar miðhandarslagæðar hluta kviðveggjar og nára fyrir blóði. Slagæðar sem eiga uppruna í baklægu úlnliðsneti • latína: arteria epigastrica superfi cialis og gefa frá sér baklægar fi ngraslagæðar. • latína: arteriae metacarpales dorsales superfi cial circumfl ex iliac artery • íslenska: grunnlæg umfeðmingsslagæð dorsal digital arteries of hand mjaðmar • íslenska: baklægar fi ngraslagæðar Slagæð sem á uppruna í lærisslagæð. Sér nára- Slagæðar sem eiga upptök í baklægum svæði og neðri hluta kviðveggjar fyrir blóði. miðhandarslagæðum og sjá nærhlutum fi ngra • latína: arteria circumfl exa ilium superfi cialis fyrir blóði. samheiti: arteria circumfl exa iliaca superfi cialis • latína: arteriae digitales dorsales manus superfi cial external pudendal artery • íslenska: grunnlæg ytri skapaslagæð Slagæð sem á uppruna í lærisslagæð. Sér klyfta- svæði og ytri kynfærum fyrir blóði. • latína: arteria pudenda externa superfi cialis 23 deep external pudendal artery hluta neðri útlims fyrir blóði. Æðarslátt má þreifa • íslenska: djúplæg ytri skapaslagæð hliðlægt í hnésbót. Slagæð sem á uppruna í lærisslagæð. Sér ytri kyn- • latína: arteria poplitea færum og miðlægum efri hluta læris fyrir blóði. superior lateral • latína: arteria pudenda externa profunda samheiti: superior lateral artery of knee descending genicular artery • íslenska: hliðlæg efri hnéslagæð • íslenska: fallslagæð hnés Slagæð sem á uppruna í hnésbótarslagæð. Sér Slagæð sem á uppruna í lærisslagæð. Sér hné og hnélið, lærlegg, hnéskel og aðlægum vöðvum efri og miðlægum hluta leggjar fyrir blóði. Tengist fyrir blóði. hnéliðsneti. • latína: arteria superior lateralis genus • latína: arteria descendens genus superior medial genicular artery samheiti: arteria descendens genicularis samheiti: superior medial artery of knee deep artery of thigh • íslenska: miðlæg efri hnéslagæð samheiti: deep femoral artery Slagæð sem á uppruna í hnésbótarslagæð. Sér • íslenska: djúplæg lærisslagæð hnélið, lærlegg, hnéskel og aðlægum vöðvum samheiti: djúplæg lærslagæð fyrir blóði. Slagæð sem á uppruna í lærisslagæð og liggur • latína: arteria superior medialis genus djúpt í læri. Sér lær- og þjóvöðvum, mjaðmarlið og lærlegg fyrir blóði. • íslenska: mið-hnéslagæð • latína: arteria profunda femoris Slagæð sem á upptök í hnésbótarslagæð. Sér hné- medial circumfl ex femoral artery lið fyrir blóði. • íslenska: miðlæg umfeðmingsslagæð læris • latína: arteria media genus Slagæð sem á uppruna í djúplægri lærisslagæð. Sér mjaðmarlið og lærvöðvum fyrir blóði. • íslenska: kálfaslagæðar • latína: arteria circumfl exa medialis femoris Slagæðar, fjórar eða fi mm, sem eiga uppruna í samheiti: arteria circumfl exa femoris medialis hnésbótarslagæð. Sjá hnésbót og kálfavöðvum lateral circumfl ex femoral artery fyrir blóði. • íslenska: hliðlæg umfeðmingsslagæð læris • latína: arteriae surales Slagæð sem á uppruna í djúplægri lærisslagæð. inferior lateral genicular artery Sér mjaðmarlið og lærvöðvum fyrir blóði. • íslenska: hliðlæg neðri hnéslagæð • latína: arteria circumfl exa lateralis femoris Slagæð sem á uppruna í hnésbótarslagæð. Sér samheiti: arteria circumfl exa femoris lateralis hnélið fyrir blóði. • latína: arteria inferior lateralis genus samheiti: perforating arteries of deep femoral inferior medial genicular artery artery • íslenska: miðlæg neðri hnéslagæð • íslenska: rofslagæðar Slagæð sem á uppruna í hnésbótarslagæð. Sér Slagæðar, þrjár eða fjórar, sem eiga uppruna í hnélið fyrir blóði. djúplægri lærisslagæð. Sjá þjóvöðvum, lærvöðv- • latína: arteria inferior medialis genus um, hnésbótarvöðva og lærlegg fyrir blóði. • latína: arteriae perforantes genicular anastomosis samheiti: arteriae perforantes arteriae profundae samheiti: arterial network of knee femoris • íslenska: hnéliðsnet samheiti: hnjáliðsnet Net samtengdra slagæða umhverfi s hnélið. Sér Slagæðar hnés og kálfa hnélið og aðlægum beinum fyrir blóði þegar hné er í fullri beygju. Myndað úr miðlægum efri og neðri hnéslagæðum, kvíslum frá djúplægri læris- • íslenska: hnésbótarslagæð slagæð og hliðlægri umfeðmingsslagæð og aftur- Slagæð sem er framhald lærisslagæðar ofan hnés hverfri sköfl ungsslagæð. og klofnar í fremri og aftari sköfl ungsslagæðar • latína: rete articulare genus við neðri brún hnésbótarvöðva. Sér hné og neðri 24

patellar anastomosis samheiti: patellar network samheiti: dorsal artery of • íslenska: hnéskeljarnet • íslenska: ristarslagæð Net samtengdra slagæða yfi rborðslægt við Slagæð sem er framhald fremri sköfl ungsslagæðar hnéskel. Myndað úr kvíslum frá hnésbótarslagæð neðan ökklaliðar og endar í fyrsta framristarbili. og fallslagæð hnés. Sér ristarhlið fótar fyrir blóði. Æðarslátt má þreifa • latína: rete patellae í ristarkrók. samheiti: rete patellare • latína: arteria dorsalis pedis • íslenska: hliðlæg háristarslagæð Slagæðar leggjar og fótar Slagæð sem á uppruna í ristarslagæð. Sér hárist fyrir blóði. anterior tibial artery • latína: arteria tarsalis lateralis • íslenska: fremri sköfl ungsslagæð Slagæð sem á upptök í hnésbótarslagæð, gengur medial tarsal arteries niður legginn og heldur áfram sem ristarslagæð • íslenska: miðlægar háristarslagæðar neðan ökklaliðar. Sér fremri hluta leggjar, rist og Slagæðar, oftast tvær, sem eiga upptök í ristar- tám fyrir blóði. slagæð. Sjá miðlægum hluta fótar fyrir blóði. • latína: arteria tibialis anterior • latína: arteriae tarsales mediales anterior tibial recurrent artery arcuate artery • íslenska: fremri afturhverf sköfl ungsslagæð samheiti: arcuate artery of foot Slagæð sem á upptök í fremri sköfl ungsslagæð. • íslenska: bogaslagæð Sér fram- og hliðarsvæðum hnés fyrir blóði. Teng- samheiti: bogaslagæð fótar ist hnéliðsneti. Slagæð sem á upptök í ristarslagæð. Sér ristar- • latína: arteria recurrens tibialis anterior svæði og tám fyrir blóði. • latína: arteria arcuata posterior tibial recurrent artery samheiti: arteria arcuata pedis • íslenska: aftari afturhverf sköfl ungsslagæð Slagæð sem á upptök í fremri sköfl ungsslagæð. dorsal metatarsal arteries Sér hné fyrir blóði. • íslenska: ristarlægar framristarslagæðar • latína: arteria recurrens tibialis posterior Slagæðar, oftast þrjár, sem eiga upptök í ristar- slagæð og bogaslagæð fótar. Sjá ristarsvæði og anterior lateral malleolar artery tám fyrir blóði. • íslenska: fremri dálkshnyðjuslagæð • latína: arteriae metatarsales dorsales Slagæð sem á upptök í fremri sköfl ungsslagæð. Sér ökklalið fyrir blóði. dorsal digital arteries of foot • latína: arteria malleolaris anterior lateralis • íslenska: ristarlægar táaslagæðar Slagæðar sem eiga upptök í ristarlægum fram- anterior medial malleolar artery ristarslagæðum. Sjá tám fyrir blóði. • íslenska: fremri sköfl ungshnyðjuslagæð • latína: arteriae digitales dorsales pedis Slagæð sem á upptök í fremri sköfl ungsslagæð. Sér ökklalið fyrir blóði. • latína: arteria malleolaris anterior medialis • íslenska: djúplæg iljarslagæð Slagæð sem á upptök í ristarslagæð. Sér iljar- lateral malleolar network svæði fyrir blóði. Tengist hliðlægri iljarslagæð til • íslenska: dálkshnyðjunet að mynda djúplægan iljarboga. Slagæðanet á fæti umhverfi s dálkshnyðju. • latína: arteria plantaris profunda Myndað af kvíslum frá fremri dálkshnyðjuslagæð, dálksslagæð og hliðlægri háristarslagæð. • latína: rete malleolare laterale • íslenska: aftari sköfl ungsslagæð Slagæð sem á upptök í hnésbótarslagæð, liggur niður kálfa og endar með klofningi við hæl. Sér kálfa, hæl og il fyrir blóði. Æðarslátt má þreifa miðlægt við hásin. • latína: arteria tibialis posterior 25 circumfl ex fi bular branch of posterior deep branch of tibial artery • íslenska: djúplæg kvísl miðlægrar iljarslagæðar samheiti: circumfl ex peroneal branch of poste- Slagæðarkvísl frá miðlægri iljarslagæð. Tengist rior tibial artery djúplægum iljarboga. • íslenska: dálksumfeðmingskvísl aftari • latína: ramus profundus arteriae plantaris sköfl ungsslagæðar medialis Slagæðarkvísl sem á uppruna í aftari sköfl - superfi cial branch of medial plantar ungsslagæð. Sér sólavöðva fyrir blóði. Tengist artery slagæðaneti hnés. • íslenska: grunnlæg kvísl miðlægrar iljar- • latína: ramus circumfl exus fi bularis arteriae slagæðar tibialis posterioris Slagæðarkvísl sem á upptök í miðlægri iljar- samheiti: ramus circumfl exus peronealis arte- slagæð. Sér miðlægri hlið stórutáar fyrir blóði. riae tibialis posterioris • latína: ramus superfi cialis arteriae plantaris medial malleolar branches medialis samheiti: medial malleolar branches of poste- rior tibial artery • íslenska: hliðlæg iljarslagæð • íslenska: sköfl ungshnyðjukvíslar aftari sköfl - Slagæðarkvísl frá aftari sköfl ungsslagæð. Sér il og ungsslagæðar iljarhlutum táa fyrir blóði. Slagæðarkvíslar sem eiga uppruna í aftari sköfl - • latína: arteria plantaris lateralis ungsslagæð. Sjá svæðum sköfl ungshnyðju og mið- og baklægum hælsvæðum fyrir blóði. deep • latína: rami malleolares mediales arteriae tibi- • íslenska: djúplægur iljarbogi alis posterioris Slagæðabogi í fæti. Myndaður af hliðlægri iljar- slagæð og djúplægri iljarslagæð. Kvíslar frá hon- medial malleolar network um eru iljarlægar framristarslagæðar. • íslenska: sköfl ungshnyðjunet • latína: arcus plantaris profundus Slagæðanet á fæti umhverfi s sköfl ungshnyðju. Myndað af fremri sköfl ungshnyðjuslagæð, superfi cial plantar arch miðlægri aftari sköfl ungshnyðjuslagæð og kvísl- • íslenska: grunnlægur iljarbogi um frá miðlægum háristarslagæðum, aftari sköfl - Slagæðabogi í fæti. Myndaður af tengingu milli ungsslagæð, og miðlægri iljarslagæð. hliðlægrar og miðlægrar iljarslagæðar. • latína: rete malleolare mediale • latína: arcus plantaris superfi cialis calcaneal branches fi bular artery samheiti: calcaneal branches of posterior tibial samheiti: peroneal artery artery • íslenska: dálksslagæð • íslenska: hælkvíslar aftari sköfl ungsslagæðar Slagæð sem á upptök í aftari sköfl ungsslagæð Slagæðarkvíslar sem eiga uppruna í aftari sköfl - neðan hnés, gengur niður kálfann og sér hliðlægu ungsslagæð. Sjá hlið- og baklægum svæðum hæls vöðvahólfi hans og ökkla fyrir blóði. fyrir blóði. • latína: arteria fi bularis • latína: rami calcanei arteriae tibialis posterioris samheiti: arteria peronea tibial nutrient artery perforating branch of fi bular artery • íslenska: mergslagæð sköfl ungs samheiti: perforating branch of peroneal artery Slagæð sem á upptök í aftari sköfl ungsslagæð. Sér • íslenska: rofkvísl dálksslagæðar beinmerg sköfl ungs fyrir blóði. Slagæðarkvísl frá dálksslagæð. Sér ökklalið fyrir • latína: arteria nutricia tibiae blóði. samheiti: arteria nutriens tibiae • latína: ramus perforans arteriae fi bularis medial plantar artery • íslenska: miðlæg iljarslagæð Slagæðarkvísl frá aftari sköfl ungsslagæð. Sér miðlægum hluta fótar fyrir blóði. • latína: arteria plantaris medialis 26

communicating branch of fi bular Bláæðar artery samheiti: communicating branch of peroneal artery Bláæðar hjarta • íslenska: tengikvísl dálksslagæðar Slagæðarkvísl frá dálksslagæð. Tengist aftari of heart samheiti: cardiac veins sköfl ungsslagæð. Sér millibeinahimnu leggjar og • íslenska: hjartabláæðar ofanhnyðjusvæði fyrir blóði. samheiti: bláæðar hjarta • latína: ramus communicans arteriae fi bularis Allar þær bláæðar sem taka við blóði frá vefjum lateral malleolar branches of fi bular hjartans. artery • latína: venae cordis samheiti: lateral malleolar branches of peroneal artery coronary sinus • íslenska: dálkshnyðjukvíslar dálksslagæðar • íslenska: kransstokkur Slagæðarkvíslar fra dálksslagæð. Sjá hliðlægu Stutt bláæð sem tekur við blóði úr hjartabláæðum ökkla- og hælsvæði fyrir blóði. og fl ytur það inn í hægri gátt. • latína: rami malleolares laterales arteriae fi bu- • latína: sinus coronarius laris great cardiac vein calcaneal rete • íslenska: stór hjartabláæð samheiti: calcaneal network Bláæð sem skilar blóði frá framveggjum slegla • íslenska: hælnet inn í kransstokk. samheiti: hælslagæðanet • latína: vena cardiaca magna Slagæðanet aftan og neðan á hæl. Myndað úr samheiti: vena cordis magna dálks- og dálkshnyðjukvíslum frá dálksslagæð. posterior veins of left ventricle • latína: rete calcaneum • íslenska: afturbláæðar vinstri slegils nutrient artery of fi bula Bláæðar, ein eða fl eiri, sem taka við blóði frá • íslenska: mergslagæð dálks afturvegg (þindarfl eti) vinstri slegils og skila því Slagæðarkvísl frá dálksslagæð. Sér dálkbeini inn í kransstokk. (sperrilegg) fyrir blóði. • latína: venae ventriculi sinistri posteriores • latína: arteria nutricia fi bulae middle cardiac vein samheiti: arteria nutriens fi bulae • íslenska: mið-hjartabláæð Bláæð sem tekur við blóði frá niðurveggjum slegla og skilar því inn í kransstokk. • latína: vena cardiaca media samheiti: vena cordis media small cardiac vein • íslenska: litla hjartabláæð samheiti: lítil hjartabláæð Bláæð sem tekur við blóði frá veggjum hægri hjartahólfa og skilar því inn í kransstokk. • latína: vena cardiaca parva samheiti: vena cordis parva oblique vein of left atrium • íslenska: skábláæð vinstri gáttar Bláæð sem tekur við blóði frá vegg vinstri gáttar og skilar því inn í kransstokk. • latína: vena obliqua atrii sinistri 27

Bláæðar lungna hemiazygos vein • íslenska: hálfstakbláæð pulmonary veins samheiti: hálfstök bláæð • íslenska: lungnabláæðar Bláæð sem á upptök í risbláæð lenda, tekur við Bláæðar sem fl ytja súrefnismettað blóð frá blóði frá vinstri aftari millirifjabláæðum og skilar lungum til vinstri gáttar. því inn í stakbláæð. • latína: venae pulmonales • latína: vena hemiazygos right superior pulmonary vein pericardial veins • íslenska: efri hægri lungabláæð • íslenska: gollursbláæðar Bláæð sem skilar súrefnismettuðu blóði frá efra samheiti: gollurshússbláæðar blaði hægra lunga inn í vinstri hjartagátt. Bláæðar sem taka við blóði frá gollurshúsi og • latína: vena pulmonalis dextra superior skila því inn í efri holæð, stakbláæð eða arms- og samheiti: vena pulmonalis superior dextra höfuðbláæð. • latína: venae pericardiacae right inferior pulmonary vein samheiti: venae pericardiales • íslenska: neðri hægri lungabláæð Bláæð sem skilar súrefnismettuðu blóði frá neðra mediastinal veins blaði hægra lunga inn í vinstri hjartagátt. • íslenska: miðmætisbláæðar • latína: vena pulmonalis dextra inferior Bláæðar sem taka við blóði frá miðmæti og samheiti: vena pulmonalis inferior dextra skila því inn í efri holæð, stakbláæð eða arms- og höfuðbláæð. left superior pulmonary vein • latína: venae mediastinales • íslenska: efri vinstri lungabláæð Bláæð sem skilar súrefnismettuðu blóði frá efra veins of vertebral column blaði vinstra lunga inn í vinstri hjartagátt. • íslenska: hryggsúlubláæðar • latína: vena pulmonalis sinistra superior samheiti: hryggjarsúlubláæðar samheiti: vena pulmonalis superior sinistra Bláæðanet (einstakar æðar og æðafl ækjur) sem fylgir endilangri hryggjarsúlu. left inferior pulmonary vein • latína: venae columnae vertebralis • íslenska: neðri vinstri lungabláæð Bláæð sem skilar súrefnismettuðu blóði frá neðra blaði vinstra lunga inn í vinstri hjartagátt. • íslenska: arms- og höfuðsbláæð • latína: vena pulmonalis sinistra inferior Bláæðar, hægri og vinstri, sem verða til við sam- samheiti: vena pulmonalis inferior sinistra einingu neðanviðbeinsbláæða og innri hóstar- bláæða. Taka við blóði frá efri útlim, brjóstvegg, hálsi og höfði sömu megin og skila því inn í efri Efri holæð holæð. • latína: vena brachiocephalica superior vena cava samheiti: precava • íslenska: neðri skjaldbláæðar • íslenska: efri holæð samheiti: neðri skjaldkirtilsbláæðar Bláæð sem verður til við sameiningu hægri og Bláæðar, hægri og vinstri, sem taka við blóði frá vinstri arms- og höfuðbláæða. Tekur við blóði frá neðri hlutum skjaldkirtils og skila því inn í arms- efri hluta líkamans og fl ytur það inn í hægri gátt. og höfuðsbláæðar. • latína: vena cava superior • latína: venae thyroideae inferiores azygos vein tracheal veins • íslenska: stakbláæð • íslenska: barkabláæðar Bláæð sem verður til við sameiningu hægri ris- Bláæðar sem taka við blóði frá barka og skila því bláæðar lenda og hægri neðanrifjabláæðar. Skilar inn í arms- og höfuðsbláæðar. blóði inn í efri holæð. • latína: venae tracheales • latína: vena azygos 28 deep cervical vein left vertebral vein • íslenska: djúplæg hálsbláæð • íslenska: vinstri hryggbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá bláæðafl ækju neðan samheiti: vinstri hryggjarbláæð hnakka og skilar því inn í arms- og höfuðsbláæð Bláæð sem tekur við blóði úr bláæðafl ækju neðan eða hryggjarbláæð. hnakka og skilar því inn í vinstri arms- og höfuðs- • latína: vena cervicalis profunda bláæð. samheiti: vena colli profunda • latína: vena vertebralis sinistra internal thoracic veins left superior intercostal vein • íslenska: innri brjóstbláæðar • íslenska: vinstri efri millirifjabláæð Bláæðar, hægri og vinstri, í brjóstbol sem taka við Bláæð sem tekur við blóði úr efstu aftari milli- blóði frá fremri hluta brjóstveggjar og skila því rifjabláæðum og skilar því inn í vinstri arms- og inn í arms- og höfuðsbláæðar. höfuðsbláæð. • latína: venae thoracicae internae • latína: vena intercostalis superior sinistra right brachiocephalic vein • íslenska: hægri arms- og höfuðsbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá hægri upphandlegg, Djúplægar bláæðar í hálsi brjóstvegg, hálsi og höfði hægra megin og skilar því inn í efri holæð. internal • latína: vena brachiocephalica dextra • íslenska: innri hóstarbláæð Bláæðar, hægri og vinstri, sem taka við af buga- right vertebral vein stokkum og sameinast neðanviðbeinsbláæðum • íslenska: hægri hryggbláæð til að mynda arms- og höfuðbláæð. Taka við samheiti: hægri hryggjarbláæð blóði frá höfði og hálsi og skila því inn í arms- Bláæð sem tekur við blóði úr bláæðafl ækju neðan og höfuðstofn sömu megin. hnakka og skilar því inn í hægri arms- og höfuðs- • latína: vena jugularis interna bláæð. • latína: vena vertebralis dextra vein of cochlear aqueduct • íslenska: snigilvatnsrásarbláæð left brachiocephalic vein Bláæð sem tekur við blóði frá innra eyra og skilar • íslenska: vinstri arms- og höfuðsbláæð því inn í innri hóstarbláæð. Bláæð sem tekur við blóði frá vinstri upphand- • latína: vena aqueductus cochleae legg, brjóstvegg, miðmæti, hálsi og höfði vinstra megin og skilar því inn í efri holæð. pharyngeal plexus • latína: vena brachiocephalica sinistra samheiti: pharyngeal venous plexus • íslenska: kokfl ækja thymic veins samheiti: kokbláæðafl ækja • íslenska: hóstarkirtilsbláæðar Bláæðafl ækja umhverfi s kok að aftanverðu sem Bláæðar sem taka við blóði frá hóstarkirtli og skilar blóði inn í kokbláæðar. skila því inn í vinstri arms- og höfuðsbláæð. • latína: plexus pharyngeus venosus • latína: venae thymicae samheiti: plexus pharyngealis pharyngeal veins samheiti: oesophageal veins • íslenska: kokbláæðar • íslenska: vélindisbláæðar Bláæðar sem taka við blóði úr bláæðafl ækju koks samheiti: vélindabláæðar og skila því inn í innri hóstarbláæð. Bláæðar sem taka við blóði frá vélinda og skila • latína: venae pharyngeales því inn í vinstri arms- og höfuðsbláæð eða stak- samheiti: venae pharyngeae bláæðar. • latína: venae oesophageales lingual vein • íslenska: tungubláæð Bláæð sem tekur við blóði frá tungu, munnbotni og munnvatnskirtlum (neðantungukirtli og kjálka- 29 barðskirtli) og skilar því inn í innri hóstarbláæð eða andlitsbláæð. • íslenska: fremri hóstarbláæð • latína: vena lingualis Bláæð sem tekur við blóði frá neðri vör og höku og skilar því inn í ytri hóstarbláæð. superior thyroid vein • latína: vena jugularis anterior • íslenska: efri skjaldbláæð samheiti: efri skjaldkirtilsbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá skjaldkirtli og • íslenska: hóstarbláæðabogi barkakýli og skilar því inn í innri hóstarbláæð. Bláæð á hálsi sem tengir þvert á milli fremri • latína: vena thyroidea superior hóstarbláæða. • latína: arcus venosus jugularis middle thyroid veins • íslenska: mið-skjaldbláæðar samheiti: mið-skjaldkirtilsbláæðar • íslenska: ofanherðablaðsbláæð Bláæðar sem taka við blóði frá skjaldkirtli og Bláæð sem tekur við blóði frá svæði ofan skila því inn í innri hóstarbláæð. herðablaðs og skilar því inn í ytri hóstarbláæð. • latína: venae thyroideae mediae • latína: vena suprascapularis sternocleidomastoid vein transverse cervical veins • íslenska: höfuðvendisbláæð • íslenska: hálsþverbláæðar Bláæð sem tekur við blóði frá höfuðvendivöðva Þverlægar bláæðar á framanverðum hálsi. Taka og skilar því inn í innri hóstarbláæð. við blóði frá því svæði og skila því inn í ytri • latína: vena sternocleidomastoidea hóstarbláæð eða neðanviðbeinsbláæð. • latína: venae transversae cervicis samheiti: venae transversae colli • íslenska: andlitsbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá andlitssvæðum og skilar því inn í innri hóstarbláæð. • latína: vena facialis Bláæðar í heilahimnum • íslenska: aftankjálkabláæð • íslenska: baststokkar Bláæð sem tekur við blóði frá hliðlægum svæðum samheiti: bláæðastokkar heilabasts höfuðs og skilar því inn í innri eða ytri hóstar- Sérstakar bláæðar sem liggja milli laga í heila- bláæð. basti. Þær taka við blóði úr bláæðum í heila, heila- • latína: vena retromandibularis himnum, beinum höfuðkúpu og augntótt. • latína: sinus durae matris transverse sinus Grunnlægar bláæðar í hálsi • íslenska: þverstokkur basts samheiti: þverstokkur heilabasts Bláæðastokkar, hægri og vinstri, í festu hnykil- • íslenska: ytri hóstarbláæð tjalds. Taka við blóði frá stokkamótum og skila Bláæðar, hægri og vinstri, sem verða til við sam- því inn í bugastokk. einingu aftari eyrabláæða og aftankjálkabláæða. • latína: sinus transversus Skila blóði frá höfuðkúpu og andliti inn í neðan- samheiti: sinus transversus durae matris viðbeinsslagæð sömu megin. • latína: vena jugularis externa confl uence of sinuses • íslenska: stokkamót samheiti: samrennslismót baststokka • íslenska: aftari eyrabláæð Mót heilabastsstokka í aftari kúpugróf, efri Bláæð sem tekur við blóði frá svæði aftan við eyra þykktarstokks, beins stokks, hnakkastokka og og skilar því inn í ytri hóstarbláæð. þverstokka. • latína: vena auricularis posterior • latína: confl uens sinuum 30

öðrum, efri augnslagæð, yfi rborðslægri hjarna- • íslenska: hnakkastokkur bláæð, fl eyg- og hvirfi lbeinsstokki, þverstokki og Bláæðastokkur sem liggur í festu hnykilsigðar. Á innri hóstarbláæð. upptök í stokkamótum og tengist bláæðafl ækjum • latína: sinus cavernosus hryggjar. • latína: sinus occipitalis • íslenska: fl eyg- og hvirfi lbeinsstokkur Bláæðastokkar, hægri og vinstri, meðfram minni • íslenska: bugastokkur vængjum fl eygbeins. Tengja mengisbláæðar og Bláæðastokkar, hægri og vinstri, í aftari kúpugróf groppustokka. aftan við kletthluta gagnaugabeins. Tvíbognir og • latína: sinus sphenoparietalis tengja þverstokka og innri hóstarbláæð. diploic veins • latína: sinus sigmoideus • íslenska: frauðsbláæðar Bláæðar í höfuðkúpubeinum. Skila blóði úr frauði • íslenska: efri þykktarstokkur beinanna inn í baststokka og bláæðar utan og samheiti: efri sigðarstokkur innan höfuðkúpu. Bláæðastokkur í endilangri festu hjarnasigðar. • latína: venae diploicae Tekur við blóði úr efri hjarnabláæðum og skilar því inn í stokkamót. • íslenska: aff allsbláæðar • latína: sinus sagittalis superior samheiti: aff allsbláæðar höfuðkúpu inferior sagittal sinus Bláæðar sem tengja tilteknar bláæðar utan höfuð- • íslenska: neðri þykktarstokkur kúpu við baststokka. samheiti: neðri sigðarstokkur • latína: venae emissariae Bláæðastokkur í neðri brún hjarnasigðar. Tekur við blóði úr bláæðum hjarnasigðar og hliðarfl öt- um hjarna og skilar því inn í bugastokk á mót- Bláæðar heila unum við stóru hjarnabláæð. • latína: sinus sagittalis inferior • íslenska: hjarnabláæðar • íslenska: neðri klettstokkur samheiti: bláæðar stóra heila Bláæðastokkar, hægri og vinstri, í skorum í Þær bláæðar sem taka við blóði frá stóra heila. kletthluta gagnaugabeina. Tengja groppustokk og Skiptast í grunnlægar og djúplægar hjarnabláæðar. innri hóstarslagæð. • latína: venae cerebri • latína: sinus petrosus inferior superfi cial cerebral veins • íslenska: grunnlægar hjarnabláæðar • íslenska: efri klettstokkur samheiti: grunnlægar bláæðar stóra heila Bláæðastokkar, hægri og vinstri, í festu hnykil- Þær bláæðar sem taka við blóði frá yfi rborði heila- tjalds og skoru í kletthluta gagnaugabeins. Tengja hvela. Skiptast í efri, mið- og neðri hjarnabláæðar. groppustokk og þverstokk. • latína: venae superfi ciales cerebri • latína: sinus petrosus superior superior cerebral veins • íslenska: efri hjarnabláæðar • íslenska: beinn stokkur samheiti: efri bláæðar stóra heila samheiti: beini stokkur Bláæðar sem taka við blóði frá efra, hliðar- og Bláæðastokkur í afturhluta hjarnasigðar. Tengir miðlægu yfi rborði heilahvela og skila því inn í efri stóru heilabláæð og neðri þykktarstokk við þver- þykktarstokk. stokk. • latína: venae superiores cerebri • latína: sinus rectus • íslenska: groppustokkur Samtengdir bláæðastokkar, hægri og vinstri, beggja vegna við fl eygbeinsbol. Tengjast hvor 31 superfi cial middle cerebral vein Bláæðar heilastofns • íslenska: grunnlæg mið-hjarnabláæð Bláæðar, hægri og vinstri, sem taka við blóði frá veins of brainstem hliðlægu yfi rborði stóra heila og skila því inn í samheiti: veins of encephalic trunc groppustokk. • íslenska: heilastofnsbláæðar • latína: vena media superfi cialis cerebri samheiti: bláæðar heilastofns Þær bláæðar sem taka við blóði frá heilastofni inferior cerebral veins (miðheila, heilabrú og mænukylfu). • íslenska: neðri hjarnabláæðar • latína: venae trunci encephali samheiti: neðri bláæðar stóra heila samheiti: venae trunci encephalici Bláæðar sem taka við blóði frá neðra yfi rborði heilahvela og skila því inn í baststokka. mesencephalic veins • latína: venae inferiores cerebri • íslenska: miðheilabláæðar samheiti: bláæðar miðheila Bláæðar sem taka við blóði frá miðheila og skila • íslenska: djúplægar hjarnabláæðar því inn í stóru hjarnabláæð og hjarnabotnsbláæð. samheiti: djúplægar bláæðar stóra heila • latína: venae mesencephalicae Þær bláæðar sem taka við blóði frá djúplægum hlutum stóra heila. pontine veins • latína: venae profundae cerebri • íslenska: brúarbláæðar samheiti: bláæðar heilabrúar basal vein Bláæðar á yfi rborði heilabrúar sem taka við blóði samheiti: basal vein of Rosenthal frá henni og skila því inn í nærlægar bláæðar og • íslenska: hjarnabotnsbláæð baststokka. samheiti: bláæð botns stóra heila • latína: venae pontis Bláæð sem tekur við blóði frá miðheila og skilar því inn í innri hjarnabláæðar eða stóru veins of medulla oblongata hjarnabláæð. • íslenska: mænukylfubláæðar • latína: vena basalis samheiti: bláæðar mænukylfu Bláæðar sem taka við blóði frá mænukylfu og anterior cerebral veins skila því inn í bláæðar mænu og nærlæga bast- • íslenska: fremri hjarnabláæðar stokka. samheiti: fremri bláæðar hjarna • latína: venae medullae oblongatae Bláæðar sem fylgja fremri hjarnaslagæðum, taka við blóði frá framhluta heila og skila því inn í vein of lateral recess of fourth ven- hjarnabotnsbláæð. tricle • latína: venae anteriores cerebri • íslenska: bláæð hliðlægs tigulhólfsskots Bláæð sem á uppruna í hnykilþúfu og skilar blóði great cerebral vein inn í klettbláæð. • íslenska: stór hjarnabláæð • latína: vena recessus lateralis ventriculi quarti samheiti: stóra hjarnabláæð Bláæð sem tekur við blóði úr innri hjarna- bláæðum og skilar því inn í beinan bláæðastokk. • latína: vena magna cerebri Bláæðar litla heila internal cerebral veins • íslenska: innri hjarnabláæðar • íslenska: hnykilbláæðar samheiti: innri heilabláæðar samheiti: bláæðar litla heila Bláæðar sem taka við blóði frá botnkjörnum heila Þær bláæðar sem taka við blóði frá litla heila. og skila því inn í stóru hjarnabláæð. • latína: venae cerebelli • latína: venae internae cerebri 32 superior vein of vermis Bláæðar augntóttar samheiti: superior vein of cerebellar vermis • íslenska: efri hnykilormsbláæð samheiti: efri bláæð hnykilorms • íslenska: efri augnbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá efra borði litla heila Bláæð í augntótt. Tekur við blóði frá sáldbláæðum, og skilar því inn í innri hjarnabláæð, beinan bast- efri augnvöðvum og efri hluta auga og skilar því stokk eða stóru hjarnabláæð. inn í groppustokk. • latína: vena superior vermis • latína: vena ophthalmica superior inferior vein of vermis samheiti: inferior vein of cerebellar vermis • íslenska: neðri augnbláæð • íslenska: neðri hnykilormsbláæð Bláæð í augntótt. Tekur við blóði frá neðri augn- samheiti: neðri bláæð hnykilorms vöðvum, augnlokum og neðri hluta auga og skilar Bláæð sem tekur við blóði frá neðra borði litla því inn í groppustokk. heila og skilar því inn í beinan baststokk. • latína: vena ophthalmica inferior • latína: vena inferior vermis superior veins of cerebellar hemi- sphere Bláæðar efri útlims • íslenska: efri hnykilbláæðar samheiti: efri bláæðar hnykils subclavian vein Bláæðar sem taka við blóði frá efra borði hnykil- • íslenska: neðanviðbeinsbláæð hvela og skila því inn í beinan baststokk og stóru Bláæðar, hægri og vinstri, sem taka við af hol- hjarnabláæð eða aðra nærlæga baststokka. handarbláæðum. Sameinast innri hóstarbláæðum • latína: venae superiores cerebelli og skila blóði inn í efri holæð. • latína: vena subclavia inferior veins of cerebellar hemi- sphere pectoral veins • íslenska: neðri hnykilbláæðar • íslenska: bringubláæðar samheiti: neðri bláæðar hnykils Bláæðar sem taka við blóði frá bringuvöðvum og Bláæðar sem taka við blóði frá neðra borði hnykil- skila því inn í neðanviðbeinsbláæðar. hvela og skila því inn í beinan baststokk og buga- • latína: venae pectorales stokk eða aðra nærlæga baststokka. dorsal scapular vein • latína: venae inferiores cerebelli • íslenska: baklæg herðablaðsbláæð precentral cerebellar vein Bláæð sem skilar blóði frá herðablaðssvæði inn í • íslenska: framanmiðjubláæð hnykils neðanviðbeinsbláæð. Bláæð sem á upptök í framanmiðjuskor litla heila • latína: vena scapularis dorsalis og skilar blóði inn í stóru hjarnabláæð. axillary vein • latína: vena precentralis cerebelli • íslenska: holhandarbláæð petrosal vein Meginbláæð efri útlims. Verður til við sameiningu • íslenska: klettbláæð innanarmsbláæðar og upparmsbláæðar og verður Bláæð sem tekur við blóði frá miðheila, heilabrú að lokum að neðanviðbeinsbláæð. og framblaði litla heila og skilar því inn í efri • latína: vena axillaris klettstokk. subscapular vein • latína: vena petrosa • íslenska: neðanherðablaðsbláæð Bláæð sem verður til við sameiningu brjóst- og bakbláæðar og umfeðmingsbláæðar herðablaðs. Tekur við blóði frá brjóst-, bak- og herðablaðs- svæði og skilar því inn í holhandarbláæð. • latína: vena subscapularis 33 circumfl ex scapular vein median antebrachial vein • íslenska: umfeðmingsbláæð herðablaðs samheiti: median vein of forearm Bláæð sem skilar blóði frá neðannibbugróf • íslenska: miðbláæð framarms herðablaðs inn í neðanherðablaðsbláæð. Grunnlæg bláæð miðlægt í framhandlegg. Verður • latína: vena circumfl exa scapulae til við þumalfi ngur og skilar blóði inn í innan- eða utanarmsbláæðar. lateral thoracic vein • latína: vena mediana antebrachii • íslenska: hliðlæg brjóstbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá hliðlægum brjóst- basilic vein of forearm vegg og skilar því inn í holhandarbláæð. Tengist • íslenska: innanarmsbláæð framhandleggs öðrum æðum á svæðinu. Sá hluti innanarmsbláæðar sem liggur í framhand- • latína: vena thoracica lateralis legg. • latína: vena basilica antebrachii thoraco-epigastric veins • íslenska: brjóst- og uppmagálsbláæðar cephalic vein of forearm Bláæðar á framanverðum búk sem skila blóði inn • íslenska: utanarmsbláæð framhandleggs í holhandarbláæð. Tengja efri og neðri holæðar- Sá hluti utanarmsbláæðar sem liggur í framhand- kerfi . legg. Tekur við blóði frá bláæðaneti handarbaks. • latína: venae thoraco-epigastricae • latína: vena cephalica antebrachii areolar venous plexus dorsal venous network of hand • íslenska: bláæðafl ækja vörtuskika • íslenska: bláæðanet handarbaks samheiti: bláæðafl ækja geirvörtuskika Grunnlægt net bláæða á handarbaki sem skilar Net bláæða í geirvörtuskika brjósts. Skilar blóði blóði frá fi ngrum og miðhönd inn í utan- og inn í hliðlæga brjóstbláæð. innanarmsbláæðar. latína:plexus venosus areolaris • latína: rete venosum dorsale manus dorsal metacarpal veins • íslenska: baklægar miðhandarbláæðar Grunnlægar bláæðar efri útlims Bláæðar baklægt við miðhönd. Taka við blóði frá fi ngrum og skila því inn í bláæðanet handarbaks. superfi cial veins of upper limb • latína: venae metacarpales dorsales • íslenska: grunnlægar bláæðar efri útlims Samheiti fyrir stórar bláæðar sem liggja rétt undir intercapitular veins of hand húð efri útlims. Tengjast einnig djúplægu bláæð- • íslenska: millihöfðabláæðar handar unum. Bláæðar sem liggja í millifi ngrabilum og tengja • latína: venae superfi ciales membri superioris baklægar og lófalægar bláæðar handar. • latína: venae intercapitulares manus cephalic vein • íslenska: utanarmsbláæð superfi cial venous palmar arch Grunnlæg bláæð í efri útlim. Verður til sveifarlægt • íslenska: grunnlægur lófabláæðabogi við úlnlið og getur verið breytileg en skilar oftast Bláæðabogi sem fylgir grunnlægum slagæðaboga blóði í holhandarbláæð. lófa. Tekur við blóði frá hönd og fi ngrum og skilar • latína: vena cephalica því inn í ölnar- og sveifarbláæðar. • latína: arcus venosus palmaris superfi cialis basilic vein • íslenska: innanarmsbláæð palmar digital veins Grunnlæg bláæð í efri útlim. Verður til ölnarlægt • íslenska: lófalægar fi ngrabláæðar við úlnlið og skilar blóði inn í holhandarbláæð. Bláæðar lófalægt í fi ngrum. Skila blóði inn í • latína: vena basilica grunnlægan lófabláæðaboga. • latína: venae digitales palmares median cubital vein • íslenska: miðbláæð olnbogabótar Grunnlæg bláæð í olnbogabót. Tengir utanarms- bláæð og innanarmsbláæð. Getur verið breytileg. • latína: vena mediana cubiti 34

Djúplægar bláæðar efri útlims Neðri holæð deep veins of upper limb inferior vena cava • íslenska: djúplægar bláæðar efri útlims • íslenska: neðri holæð Samheiti fyrir stórar bláæðar sem liggja djúpt í Bláæð sem verður til við sameiningu mjaðmar- efri útlim. Tengjast einnig grunnlægu bláæðunum. sambláæðanna. Tekur við blóði frá neðri hluta • latína: venae profundae membri superioris líkamans og skilar því inn í hægri gátt. • latína: vena cava inferior brachial veins • íslenska: upparmsbláæðar inferior phrenic veins Djúplægar bláæðar í upphandlegg sem fylgja upp- • íslenska: neðri þindarbláæðar armsslagæð. Sameinast innanarmsbláæð til að Bláæðar, hægri og vinstri, sem taka við blóði frá mynda holhandarbláæð. þind og skila því inn í neðri holæð (sú hægri) og • latína: venae brachiales vinstri nýra- eða nýrilbláæð (sú vinstri). • latína: venae phrenicae inferiores ulnar veins • íslenska: ölnarbláæðar Djúplægar bláæðar í framhandlegg sem fylgja • íslenska: lendabláæðar ölnarslagæð og sameinast sveifarslagæðum til Bláæðar sem taka við blóði frá æðum í afturvegg að mynda upparmsbláæðar. Taka við blóði frá kviðarhols, hrygg, mænuhimnum og mænu. Skila miðlægum framhandlegg og hönd. því inn í neðri holæð, risbláæð lenda og mjaðmar- • latína: venae ulnares og lendabláæð. • latína: venae lumbales radial veins • íslenska: sveifarbláæðar Djúplægar bláæðar í framhandlegg sem fylgja • íslenska: risbláæð lenda sveifarslagæð og sameinast ölnarbláæðum til að Bláæðar í aftanverðu kviðarholi sem tengja mynda upparmsbláæðar. saman lendabláæðarnar. Verða að stakbláæð • latína: venae radiales hægra megin og hálfstakri bláæð vinstra megin. • latína: vena lumbalis ascendens anterior interosseous veins • íslenska: fremri millibeinabláæðar hepatic veins Bláæðar í framhandlegg sem fylgja fremri milli- • íslenska: lifrarbláæðar beinaslagæð og skila blóði inn í ölnarbláæð. samheiti: fráfærslubláæðar lifrar • latína: venae interosseae anteriores Bláæðar sem taka við blóði frá lifur og skila því inn í neðri holæð. posterior interosseous veins • latína: venae hepaticae • íslenska: aftari millibeinabláæðar samheiti: venae eff erentes hepatis Bláæðar í framhandlegg sem fylgja aftari milli- beinaslagæð og skila blóði inn í ölnarbláæð. right hepatic vein • latína: venae interosseae posteriores • íslenska: hægri lifrarbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá hægri hluta lifrar og deep palmar venous arch skilar því inn í neðri holæð. • íslenska: djúplægur lófabláæðabogi • latína: vena hepatica dextra Bláæðabogi sem fylgir djúpum slagæðaboga lófa. Tengir ölnar- og sveifarbláæðar. Tekur við blóði intermediate hepatic vein frá hönd og fi ngrum. • íslenska: milli-lifrarbláæð • latína: arcus venosus palmaris profundus Bláæð sem tekur við blóði frá miðhluta lifrar og skilar því inn í neðri holæð. palmar metacarpal veins • latína: vena hepatica intermedia • íslenska: lófalægar miðhandarbláæðar Bláæðar lófalægt við miðhönd. Taka við blóði frá left hepatic vein miðhönd og fi ngrum og skila því inn í djúplægan • íslenska: vinstri lifrarbláæð lófabláæðaboga. Bláæð sem tekur við blóði frá vinstri hluta lifrar • latína: venae metacarpales palmares og skilar því inn í neðri holæð. • latína: vena hepatica sinistra 35 renal veins right • íslenska: nýrabláæðar • íslenska: hægri eistabláæð Bláæðar, hægri og vinstri, sem taka við blóði frá Bláæð sem tekur við blóði frá hægra eista og nýrum og skila því inn í neðri holæð. skilar því inn í neðri holæð. • latína: venae renales • latína: vena testicularis dextra samheiti: venae renis right samheiti: pampiniform venous plexus • íslenska: hægri nýrabláæð • íslenska: kólfsfl ækja Bláæð sem tekur við blóði frá hægra nýra og samheiti: bláæðafl ækja kólfs skilar því inn í neðri holæð. Net smárra bláæða utan á kólfi . Tekur við blóði frá • latína: vena renalis dextra eista og kólfi og skilar því inn í eistabláæð. • latína: plexus pampiniformis left renal vein samheiti: plexus venosus pampiniformis • íslenska: vinstri nýrabláæð Bláæð sem tekur við blóði frá vinstra nýra, vinstra pampiniform plexus eista eða eggjastokki og vinstri nýrnahettu og samheiti: pampiniform venous plexus skilar því inn í neðri holæð. • íslenska: breiðbandsfl ækja • latína: vena renalis sinistra samheiti: bláæðafl ækja breiðbands Net smárra bláæða í breiðbandi legs. Tekur við left suprarenal vein blóði frá eggjastokki og skilar því inn í eggja- samheiti: left adrenal vein stokksbláæðar. • íslenska: vinstri nýrilbláæð • latína: plexus pampiniformis samheiti: vinstri nýrnahettubláæð samheiti: plexus venosus pampiniformis Bláæð sem tekur við blóði frá vinstri nýrnahettu og skilar því inn í vinstri nýrabláæð. • latína: vena suprarenalis sinistra samheiti: vena adrenalis sinistra Mjaðmarsambláæð left common • íslenska: vinstri eggjastokksbláæð • íslenska: mjaðmarsambláæð Bláæð sem tekur við blóði frá vinstri eggjastokki Bláæðar, hægri og vinstri, sem verða til við sam- og breiðbandi og skilar því inn í vinstri nýrabláæð. einingu ytri og innri mjaðmarbláæða. Sameinast • latína: vena ovarica sinistra til að mynda neðri holæð. left testicular vein • latína: vena iliaca communis • íslenska: vinstri eistabláæð Bláæð sem tekur við blóði frá vinstra eista og • íslenska: mið-spjaldbláæð skilar því inn í vinstri nýrabláæð. Bláæð framan við spjaldbein. Tekur við blóði frá • latína: vena testicularis sinistra bláæðafl ækju spjaldbeins og skilar því oftast inn í right suprarenal vein vinstri mjaðmarsambláæð. samheiti: right adrenal vein • latína: vena sacralis mediana • íslenska: hægri nýrilbláæð samheiti: hægri nýrnahettubláæð • íslenska: mjaðmar- og lendabláæð Bláæð sem tekur við blóði frá hægri nýrnahettu og Bláæð í aftanverðu grindarholi sem tekur við blóði skilar því inn í neðri holæð. frá neðra lendasvæði og skilar því inn í mjaðmar- • latína: vena suprarenalis dextra sambláæð. samheiti: vena adrenalis dextra • latína: vena iliolumbalis right ovarian vein • íslenska: hægri eggjastokksbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá hægri eggjastokki og breiðbandi og skilar því inn í neðri holæð. • latína: vena ovarica dextra 36

Ytri mjaðmarbláæð inferior gluteal veins • íslenska: neðri þjóbláæðar Bláæðar sem fylgja neðri þjóslagæð. Þær taka við • íslenska: ytri mjaðmarbláæð blóði frá þjóvöðvum og efri hluta baksvæðis læra Bláæð sem tekur við af lærisslagæð. Sameinast og skila því inn í innri mjaðmarbláæð. innri mjaðmarbláæð til að mynda mjaðmarsam- • latína: venae gluteae inferiores bláæð. • latína: vena iliaca externa • íslenska: mjaðmargatsbláæðar Bláæðar í ofanverðu læri og grindarbúk sem taka • íslenska: neðri uppmagálsbláæð við blóði frá mjaðmarlið og vöðvum á svæðinu og Bláæð innanvert í neðri hluta kviðveggjar sem skila því inn í innri mjaðmarbláæð. tekur við blóði frá því svæði og skilar því inn í • latína: venae obturatoriae ytri mjaðmarbláæð. lateral sacral veins • latína: vena epigastrica inferior • íslenska: hliðlægar spjaldbláæðar pubic vein Bláæðar sem fylgja hliðlægum spjaldslagæðum. samheiti: accessory obturator vein Taka við blóði úr bláæðafl ækju spjalds og skila • íslenska: klyftabláæð því inn í innri mjaðmarbláæð. samheiti: klyftakvísl neðri uppmagálsbláæðar • latína: venae sacrales laterales Bláæð sem tengir saman ytri mjaðmarbláæð sacral venous plexus og mjaðmargatsbláæð. Skilar blóði inn í neðri • íslenska: spjaldbláæðafl ækja uppmagálsbláæð. samheiti: bláæðafl ækja spjaldbeins • latína: vena pubica Bláæðanet á framhlið spjaldbeins. Tekur við blóði samheiti: ramus pubicus venae epicastricae úr æðum á svæðinu og skilar því inn í hliðlægar inferioris spjaldbláæðar. deep circumfl ex iliac vein • latína: plexus venosus sacralis • íslenska: djúplæg umfeðmingsbláæð mjaðmar middle rectal veins Bláæð í neðan- og framanverðum kviðvegg. • íslenska: mið-endaþarmsbláæðar Tekur við blóði frá því svæði og skilar því inn í Bláæðar sem taka við blóði frá bláæðafl ækju ytri mjaðmarbláæð. endaþarms og skila því inn í innri mjaðmar- • latína: vena circumfl exa iliaca profunda bláæð. Hafa tengingu við efri endaþarmsbláæðar. • latína: venae rectales mediae

Innri mjaðmarbláæð rectal venous plexus • íslenska: endaþarmsbláæðafl ækja samheiti: bláæðafl ækja endaþarms • íslenska: innri mjaðmarbláæð Bláæðanet á afturvegg endaþarms. Tekur við blóði Bláæð í grindarholi sem tekur við blóði frá frá endaþarmi og skilar því inn í efri endaþarms- grindarvegg, þjóhnöppum, grindarholslíff ærum, bláæð, innri mjaðmarbláæð og innri skapabláæð. ytri kynfærum og miðlægum hluta læra. Samein- • latína: plexus venosus rectalis ast ytri mjaðmarbláæð til að mynda mjaðmarsam- internal pudendal vein bláæð. • íslenska: innri skapabláæð • latína: vena iliaca interna Bláæð sem fylgir innri skapaslagæð. Tekur við superior gluteal veins blóði frá spöng og skilar því inn í innri mjaðmar- • íslenska: efri þjóbláæðar bláæð. Bláæðar sem fylgja efri þjóslagæð. Þær taka við • latína: vena pudenda interna blóði frá þjóhnöppum og skila því inn í innri vaginal venous plexus mjaðmarbláæð. • íslenska: leggangabláæðafl ækja • latína: venae gluteae superiores samheiti: bláæðafl ækja legganga Bláæðanet umhverfi s leggöng. Tekur við blóði frá leggöngum og skilar því inn í innri skapabláæðar. • latína: plexus venosus vaginalis 37 posterior labial veins uterine venous plexus • íslenska: aftari skapabarmabláæðar • íslenska: legbláæðafl ækja Bláæðar sem taka við blóði frá ytri og innri samheiti: bláæðafl ækja legs skapabörmum og skila því inn í innri skapabláæð. Bláæðanet meðfram legi hliðlægt og í breiðbandi. • latína: venae labiales posteriores Tekur við blóði af svæðinu og skilar því inn í bláæðar legs. posterior scrotal veins • latína: plexus venosus uterinus • íslenska: aftari pungbláæðar Bláæðar sem taka við blóði frá afurhluta pungs og skila því inn í innri skapabláæð. Bláæðar neðri útlims • latína: venae scrotales posteriores Grunnlægar bláæðar neðri vein of bulb of vestibule útlims • íslenska: andarklumbubláæð Bláæð sem tekur við blóði frá andarklumbu og great saphenous vein skilar því inn í innri skapabláæð. samheiti: long saphenous vein • latína: vena bulbi vestibuli • íslenska: innanlærsbláæð vein of bulb of penis samheiti: innanlærisbláæð • íslenska: reðurklumbubláæð Grunnlæg bláæð í endilöngum neðri útlim. Verður Bláæð sem tekur við blóði frá reðurklumbu og til miðlægt á fæti þar sem baklæg bláæð stóru táar skilar því inn í innri skapabláæð. og ristarlægur bláæðabogi fótar sameinast. Tekur • latína: vena bulbi penis við blóði frá fæti, fótlegg, læri og ytri kynfærum og skilar því inn í lærisbláæð. • latína: vena saphena magna • íslenska: blöðrubláæðar samheiti: þvagblöðrubláæðar superfi cial circumfl ex iliac vein Bláæðar sem taka við blóði frá bláæðafl ækju • íslenska: grunnlæg umfeðmingsbláæð mjaðmar þvagblöðru og skila því inn í innri mjaðmarbláæð. Bláæð í framanverðum grindarbol. Tekur við • latína: venae vesicales blóði frá neðri hluta kviðveggjar og skilar því inn í innanlærisbláæð. vesical venous plexus • latína: vena circumfl exa ilium superfi cialis • íslenska: blöðrubláæðafl ækja samheiti: vena circumfl exa iliaca superfi cialis samheiti: bláæðafl ækja þvagblöðru Bláæðanet umhverfi s efri hluta þvagblöðru. Tekur superfi cial epigastric vein við blóði frá svæðinu og skilar því inn í þvag- • íslenska: grunnlæg uppmagálsbláæð blöðrubláæðar Tengist bláæðafl ækjum legganga Bláæð sem tekur við blóði frá neðri hluta kvið- og blöðruháls. veggjar og nára og skilar því inn í innanlæris- • latína: plexus venosus vesicalis bláæð. • latína: vena epigastrica superfi cialis • íslenska: blöðruhálskirtilsbláæðafl ækja accessory saphenous vein samheiti: hvekksbláæðafl ækja, bláæðafl ækja • íslenska: auka-innanlærsbláæð blöðruhálskirtils samheiti: auka-innanlærisbláæð Bláæðanet umhverfi s blöðruhálskirtil. Tekur við Bláæð sem stundum er til staðar í læri. Tekur við blóði frá reðri og skilar því inn í innri mjaðmar- blóði frá mið- og afturhluta læris og skilar því inn bláæð. Tengist bláæðafl ækju þvagblöðru. í stóru innanlærisbláæðina. • latína: plexus venosus prostaticus • latína: vena saphena accessoria Bláæðar ytri kynfæra • íslenska: legbláæðar Bláæðar sem bera blóð frá bláæðafl ækju legs og external pudendal veins skila því inn í innri mjaðmarbláæð. • íslenska: ytri skapabláæðar • latína: venae uterinae Bláæðar í grindarbol sem taka við blóði frá reðri og pung eða sníp og skapabörmum og skila því inn í innanlærisbláæð og lærisbláæð. • latína: venae pudendae externae 38

superfi cial dorsal veins of clitoris dorsal metatarsal veins • íslenska: grunnlægar snípsbaksbláæðar • íslenska: ristarlægar framristarbláæðar Bláæðar sem taka við blóði frá snípi og skila því Bláæðar í fæti sem taka við blóði frá tám og skila inn í ytri skapabláæðar. því inn í ristarlægan bláæðaboga fótar. • latína: venae dorsales superfi ciales clitoridis • latína: venae metatarsales dorsales superfi cial dorsal veins of penis dorsal digital veins of foot • íslenska: grunnlægar reðurbaksbláæðar • íslenska: ristarlægar táabláæðar Bláæðar sem taka við blóði frá reðri og skila því Bláæðar baklægt á tám. Taka við blóði frá tám og inn í ytri skapabláæðar. skila því inn í ristarlægan bláæðaboga fótar. • latína: venae dorsales superfi ciales penis • latína: venae digitales dorsales pedis anterior labial veins plantar venous network • íslenska: fremri skapabarmabláæðar • íslenska: iljarbláæðanet Bláæðar sem taka við blóði frá skapabörmum og samheiti: bláæðanet iljar skila því inn í ytri skapabláæðar. Grunnlægt net bláæða í il. • latína: venae labiales anteriores • latína: rete venosum plantare anterior scrotal veins plantar venous arch • íslenska: fremri pungbláæðar • íslenska: iljarbláæðabogi Bláæðar sem taka við blóði frá fremri hluta pungs samheiti: bláæðabogi iljar og skila því inn í lærisbláæð eða ytri skapa- Bláæðabogi í il. Tekur við blóði frá tám og skilar bláæðar. því inn í randbláæðar fótar. • latína: venae scrotales anteriores • latína: arcus venosus plantaris plantar metatarsal veins • íslenska: iljarlægar framristarbláæðar Bláæðar fótleggjar og fótar Djúplægar bláæðar í fæti. Taka við blóði frá iljar- lægum bláæðum táa og skila því inn í iljarlægan small saphenous vein bláæðaboga. samheiti: short saphenous vein • latína: venae metatarsales plantares • íslenska: fótleggsbláæð samheiti: fótleggjarbláæð plantar digital veins Grunnlæg bláæð í fótlegg. Verður til þar sem bak- • íslenska: iljarlægar táabláæðar læg bláæð litlu táar og baklægur bláæðabogi fótar Bláæðar sem taka við blóði frá tám og skila því sameinast. Tekur við blóði frá fæti og fótlegg og inn í iljarlægar framristarbláæðar. skilar því inn í hnésbótarbláæð. • latína: venae digitales plantares • latína: vena saphena parva intercapitular veins of foot dorsal venous network of foot • íslenska: millihöfðabláæðar fótar • íslenska: ristarbláæðanet Bláæðar sem liggja í millitáabilum og tengja samheiti: bláæðanet ristar ristarlægar og iljarlægar bláæðar fótar. Grunnlægt net bláæða á rist sem skilar blóði frá • latína: venae intercapitulares pedis bláæðum fótar inn í innanlærisbláæð og fótleggs- lateral marginal vein of foot bláæð. • íslenska: jarkabláæð • latína: rete venosum dorsale pedis samheiti: hliðlæg randbláæð fótar dorsal venous arch of foot Bláæð sem tekur við blóði frá ristarlægum bláæða- • íslenska: ristarbláæðabogi boga og ristarlægu bláæðaneti fótar og il og skilar samheiti: bláæðabogi ristar, ristarlægur bláæða- því inn í fótleggsbláæð. bogi fótar • latína: vena marginalis lateralis pedis Bláæðabogi grunnlægt á rist. Tekur við blóði frá medial marginal vein of foot bláæðum táa og skilar því inn í innanlærisbláæð • íslenska: miðlæg randbláæð fótar og fótleggjarbláæðar. Bláæð sem tekur við blóði frá ristarlægum • latína: arcus venosus dorsalis pedis bláæðaboga og ristarlægu bláæðaneti fótar og 39 yfi rborðslægum bláæðum iljar og skilar því inn í sural veins fótleggsbláæð. • íslenska: kálfabláæðar • latína: vena marginalis medialis pedis Bláæðar í neðri útlim sem taka við blóði frá kálfa- vöðvum og skila því inn í hnésbótarbláæð. • latína: venae surales Djúplægar bláæðar neðri útlims genicular veins • íslenska: hnébláæðar femoral vein samheiti: hnésbláæðar • íslenska: lærbláæð Bláæðar í neðri útlim sem taka við blóði frá hné samheiti: lærisbláæð og skila því inn í hnésbótarbláæð. Bláæð djúpt í læri. Tekur við af hnésbótarbláæð • latína: venae geniculares og verður að ytri mjaðmarbláæð. • latína: vena femoralis anterior tibial veins • íslenska: fremri sköfl ungsbláæðar profunda femoris vein Bláæðar í neðri útlim sem sameinast aftari samheiti: deep vein of thigh sköfl ungsbláæðum til að mynda hnésbótarslagæð. • íslenska: djúplæg lærbláæð Taka við blóði frá fótlegg og skila því inn í hnés- samheiti: djúplæg lærisbláæð bótarslagæð. Bláæð djúpt í læri. Tekur við blóði frá hlið- og • latína: venae tibiales anteriores baklægum hlutum læris og skilar því inn í lær- bláæð. posterior tibial veins • latína: vena profunda femoris • íslenska: aftari sköfl ungsbláæðar Bláæðar í neðri útlim sem sameinast fremri medial circumfl ex femoral veins sköfl ungsbláæðum til að mynda hnésbótarslagæð. • íslenska: miðlægar umfeðmingsbláæðar lærs Taka við blóði frá fótlegg og skila því inn í hnés- Bláæðar sem fylgja miðlægri umfeðmingsslagæð bótarslagæð. læris. Skila blóði inn í lærisbláæð eða djúplæga • latína: venae tibiales posteriores lærisbláæð. • latína: venae circumfl exae femoris mediales fi bular veins samheiti: venae circumfl exae mediales femoris samheiti: peroneal veins • íslenska: dálksbláæðar lateral circumfl ex femoral veins samheiti: dálkbeinsbláæðar, sperrileggsbláæðar • íslenska: hliðlægar umfeðmingsbláæðar lærs Bláæðar sem taka við blóði frá hliðarhólfi leggjar Bláæðar sem fylgja hliðlægri umfeðmingsslagæð og skila því inn í aftari sköfl ungsbláæð. læris. Skila blóði inn í lærisbláæð eða djúplæga • latína: venae fi bulares lærisbláæð. samheiti: venae peroneae • latína: venae circumfl exae femoris laterales samheiti: venae circumfl exae laterales femoris Portæðarkerfi perforating veins hepatic portal vein samheiti: perforating veins of lower limb samheiti: portal vein of liver • íslenska: rofbláæðar • íslenska: portæð Bláæðar í neðri útlim. Skila blóði frá grunnlægum samheiti: lifrarportæð bláæðum til djúplægra bláæða. Bláæð sem verður til við sameiningu efri garna- • latína: venae perforantes hengisbláæðar og miltisbláæðar og klofnar að samheiti: venae perforantes membri inferiores lokum í hægri og vinstri lifrarkvíslar. Tekur við popliteal vein blóði frá milti og meltingarvegi og skilar því til • íslenska: hnésbótarbláæð lifrar. Bláæð í hnésbót sem verður til við sameiningu • latína: vena portae hepatis fremri og aftari sköfl ungsbláæða og heldur áfram samheiti: vena portalis hepatis sem lærisbláæð. Tekur við blóði frá hnélið og vöðvum fótleggjar. • latína: vena poplitea 40 right branch of portal vein superior mesenteric vein • íslenska: hægri kvísl portæðar • íslenska: efri garnahengisbláæð samheiti: hægri portæðarkvísl Bláæð sem tekur við blóði frá mjógirni, ristli og Bláæð sem tekur við blóði frá hægra lifrarblaði og briskirtli og skilar því inn í lifrarportæð. skilar því inn í lifrarportæð. • latína: vena mesenterica superior • latína: ramus dexter venae portae hepatis jejunal veins left branch of portal vein • íslenska: ásgarnarbláæðar • íslenska: vinstri kvísl portæðar Bláæðar sem taka við blóði frá ásgörn og skila því samheiti: vinstri portæðarkvísl inn í efri garnahengisbláæð. Bláæð sem tekur við blóði frá vinstra lifrarblaði • latína: venae jejunales og skilar því inn í lifrarportæð. ileal veins • latína: ramus sinister venae portae hepatis • íslenska: dausgarnarbláæðar Bláæðar sem taka við blóði frá dausgörn og skila • íslenska: gallblöðrubláæð því inn í efri garnahengisbláæð. Bláæð sem tekur við blóði frá gallblöðru og skilar • latína: venae ileales því inn í lifrarportæð eða hægri kvísl hennar. right gastro-omental vein • latína: vena cystica samheiti: right gastro-epiploic vein para-umbilical veins • íslenska: hægri maga- og hengisbláæð samheiti: paraumbilical veins samheiti: hægri maga- og netjubláæð • íslenska: hjábláæðar nafl a Bláæð sem tekur við blóði frá stærri magabugðu samheiti: nafl ahjábláæðar og hengi og skilar því inn í efri garnahengisbláæð. Bláæðar sem taka við blóði frá nafl asvæði og skila • latína: vena gastro-omentalis dextra því inn í lifrarportæð. samheiti: vena gastro-epiploica dextra • latína: venae paraumbilicales superior posterior pancreaticoduode- • íslenska: brisbláæðar nal vein samheiti: briskirtilsbláæðar • íslenska: efri aftari bris- og skeifugarnarbláæð Bláæðar sem taka við blóði frá briskirtli og skila Bláæð sem tekur við blóði frá efri hluta brishöf- því inn í miltisbláæð og efri garnahengisbláæð. uðs og skilar því inn í lifrarportæð. • latína: venae pancreaticae • latína: vena pancreaticoduodenalis superior pancreaticoduodenal veins posterior • íslenska: bris- og skeifugarnarbláæðar right gastric vein Bláæðar sem taka við blóði frá briskirtli og • íslenska: hægri magabláæð skeifugörn og skila því inn í efri garnahengis- Bláæð sem tekur við blóði frá maga og skilar því bláæð, hægri maga- og hengisbláæð og lifrar- inn í lifrarportæð. portæð. • latína: vena gastrica dextra • latína: venae pancreaticoduodenales left gastric vein ileocolic vein • íslenska: vinstri magabláæð • íslenska: dausgarnar- og ristilbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá maga og skilar því Bláæð sem tekur við blóði frá dausgarnarenda, inn í lifrarportæð. botnlanga og risristli og skilar því inn í efri garna- • latína: vena gastrica sinistra hengisbláæð. prepyloric vein • latína: vena ileocolica • íslenska: framanportvarðarbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá efri hluta maga og • íslenska: hægri ristilbláæð skilar því inn í hægri magabláæð. Bláæð sem tekur við blóði frá risristli og hægri • latína: vena prepylorica ristilbeygju og skilar því inn í efri garnahengis- bláæð. • latína: vena colica dextra 41 superior rectal vein • íslenska: mið-ristilbláæð • íslenska: efri endaþarmsbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá þverristli og skilar Bláæð sem tekur við blóði frá bláæðafl ækju því inn í efri garnahengisbláæð. endaþarms og skilar því inn í neðri garnahengis- • latína: vena colica media bláæð. Tengir þannig saman kerfi neðri holæðar samheiti: vena colica intermedia og portæðar. • latína: vena rectalis superior splenic vein • íslenska: miltisbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá milti, maga og hengi og skilar því inn í lifrarportæð. • latína: vena splenica samheiti: vena lienalis pancreatic veins • íslenska: brisbláæðar samheiti: briskirtilsbláæðar Bláæðar sem taka við blóði frá briskirtli og skila því inn í miltisbláæð og efri garnahengisbláæð. • latína: venae pancreaticae • íslenska: stuttar magabláæðar Bláæðar sem taka við blóði frá vinstri hluta stærri magabugðu og skila því inn í miltisbláæð. • latína: venae gastricae breves left gastro-omental vein samheiti: left gastro-epiploic vein • íslenska: vinstri maga- og hengisbláæð samheiti: vinstri maga- og netjubláæð Bláæð sem tekur við blóði frá stærri magabugðu og garnahengi og skilar því inn í miltisbláæð. • latína: vena gastro-omentalis sinistra samheiti: vena gastro-epiploica sinistra inferior mesenteric vein • íslenska: neðri garnahengisbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá ristli og endaþarmi og skilar því inn í miltisbláæð. • latína: vena mesenterica inferior • íslenska: vinstri ristilbláæð Bláæð sem tekur við blóði frá vinstri ristilbeygju og fallristli og skilar því inn í neðri garnahengis- bláæð. • latína: vena colica sinistra sigmoid veins • íslenska: bugaristilsbláæðar Bláæðar sem taka við blóði frá bugaristli og skila því inn í neðri garnahengisbláæð. • latína: venae sigmoideae 42

Vessaæðar right jugular trunk samheiti: right jugular lymphatic trunk lymph • íslenska: hægri hóstarstofn samheiti: lymphatic fl uid samheiti: hægri hóstarvessastofn • íslenska: vessi Stór vessaæð hægra megin í hálsi sem fl ytur vessa samheiti: sogæðavökvi frá höfði og hálsi hægra megin inn í hægri vessa- Glær, gulleitur utanfrumuvökvi sem seitlar úr rás. vefjum líkamans inn í vessaæðar og skilar sér • latína: truncus jugularis dexter að lokum inn í blóðrás. Inniheldur margvísleg samheiti: truncus lymphaticus jugularis dexter efni, s.s. prótín, fi tuefni, sykrunga, sölt og frumur left jugular trunk ónæmiskerfi s (hvít blóðkorn). samheiti: left jugular lymphatic trunk • latína: lympha • íslenska: vinstri hóstarstofn lymphatic vessels samheiti: vinstri hóstarvessastofn samheiti: lymphatics Stór vessaæð vinstra megin í hálsi sem • íslenska: vessaæðar fl ytur vessa frá höfði og hálsi vinstra megin inn samheiti: sogæðar í brjóstrás. Þær æðar sem fl ytja vessa frá vefjum og líff ærum • latína: truncus jugularis sinister og inn í bláæðakerfi ð. samheiti: truncus lymphaticus jugularis sinister • latína: vasa lymphatica right subclavian trunk lymphatic valve samheiti: right subclavian lymphatic trunk • íslenska: vessaæðarloka • íslenska: hægri neðanviðbeinsstofn Loka í vessaæð sem kemur í veg fyrir bakfl æði samheiti: hægri neðanviðbeinsvessastofn vessa. Stór vessaæð sem fl ytur vessa frá holhandar- • latína: valva lymphatica eitlum hægra megin inn í hægri vessarás eða hægri neðanviðbeinsbláæð. lymphatic valvule • latína: truncus subclavius dexter • íslenska: vessaæðarblaðka samheiti: truncus lymphaticus subclavius dexter Blaðka í loku vessaæðar sem kemur í veg fyrir bakfl æði vessa. left subclavian trunk • latína: valvula lymphatica samheiti: left subclavian lymphatic trunk • íslenska: vinstri neðanviðbeinsstofn lymphatic plexus samheiti: vinstri neðanviðbeinsvessastofn • íslenska: vessaæðafl ækja Stór vessaæð sem fl ytur vessa frá holhandar- samheiti: vessaæðanet eitlum vinstra megin inn í brjóstrás eða vinstri Net samtengdra vessaæða, vessaháræða og stærri neðanviðbeinsbláæð. æða, sem skila vessa frá tilteknum líkamssvæðum • latína: truncus subclavius sinister áfram um vessaæðakerfi ð. samheiti: truncus lymphaticus subclavius sinis- • latína: plexus lymphaticus ter axillary lymphatic plexus right bronchomediastinal trunk samheiti: axillary plexus samheiti: rigth bronchomediastinal lymphatic • íslenska: vessaæðafl ækja holhandar trunk samheiti: vessafl ækja holhandar • íslenska: hægri berkju- og miðmætisstofn Net samtengdra vessaæða í holhönd. samheiti: hægri berkju- og miðmætisvessastofn • latína: plexus lymphaticus axillaris Stór vessaæð sem fl ytur vessa frá eitlum hægra lymphatic trunks megin við barka, berkjur og í miðmæti inn í hægri • íslenska: vessastofnar vessarás. Stórar vessaæðar sem fl ytja vessa frá tilteknum • latína: truncus bronchomediastinalis dexter svæðum líkamans inn í vessarásirnar tvær, hægri samheiti: truncus lymphaticus bronchomedias- vessarás og brjóstrás. tinalis dexter • latína: trunci lymphatici 43 left bronchomediastinal trunk berkju- og miðmætisstofni og skilar honum inn í samheiti: left bronchomediastinal lymphatic hægri innri hóstarbláæð og neðanviðbeinsbláæð. trunk • latína: ductus lymphaticus dexter • íslenska: vinstri berkju- og miðmætisstofn samheiti: ductus thoracicus dexter samheiti: vinstri berkju- og miðmætisvessastofn thoracic duct Stór vessaæð sem fl ytur vessa frá eitlum samheiti: thoracic lymphatic duct vinstra megin við barka, berkjur og í miðmæti inn • íslenska: brjóstrás í vinstri vessarás. samheiti: brjóstvessarás • latína: truncus bronchomediastinalis sinister Stærsta vessaæð líkamans sem tekur við vessa frá samheiti: truncus lymphaticus bronchomedias- vinstri hluta líkamans ofan þindar og alls neðri tinalis sinister hlutans og fl ytur vessann inn í neðanviðbeins- og right lumbar trunk hóstarbláæðar. samheiti: right lumbar lymphatic trunk • latína: ductus thoracicus • íslenska: hægri lendastofn samheiti: ductus lymphaticus thoracicus samheiti: hægri lendavessastofn cisterna chyli Stór vessaæð sem fl ytur vessa frá hægri neðri samheiti: chyle cistern útlim og hægri grindarhols- og kviðarlíff ærum inn • íslenska: brjóstrásarhít í kirnishít. samheiti: kirnishít, vessahít • latína: truncus lumbaris dexter Útvíkkun í neðsta hluta brjóstvessarásar sem samheiti: truncus lymphaticus lumbaris dexter tekur við vessa úr garnavessastofnum og lenda- left lumbar trunk vessastofnum. samheiti: left lumbar lymphatic trunk • latína: cisterna chyli • íslenska: vinstri lendastofn samheiti: vinstri lendavessastofn Stór vessaæð sem fl ytur vessa frá vinstri neðri útlim og vinstri grindarhols- og kviðarlíff ærum inn í kirnishít. • latína: truncus lumbaris sinister samheiti: truncus lymphaticus lumbaris sinister intestinal trunks samheiti: intestinal lymphatic trunks • íslenska: garnastofnar samheiti: garnavessastofnar Stórar vessaæðar sem fl ytja vessa frá görnum og efri kviðarholslíff ærum inn í kirnishít. • latína: trunci intestinales samheiti: trunci lymphatici intestinales lymphatic ducts • íslenska: vessarásir Stærstu vessaæðarnar tvær, hægri vessarás og brjóstrás, sem taka við vessa úr vessastofnunum og fl ytja hann inn í bláæðakerfi ð. • latína: ductus lymphatici right lymphatic duct samheiti: right thoracic duct • íslenska: hægri vessarás Stór vessaæð sem tekur við vessa frá hægri hóstarstofni, hægri neðanviðbeinsstofni og hægri 44

Ensk-íslenskur orðalisti B basal vein - hjarnabotnsbláæð A basilar artery - hjarnabotnsslagæð basilic vein - innanarmsbláæð abdominal aorta - kviðarhluti ósæðar basilic vein of forearm - innanarmsbláæð framhand- accessory saphenous vein - auka-innanlærsbláæð leggs anastomotic vessel - tengiæð bifurcation of pulmonary trunk - lungnastofnskró anterior cerebral artery - fremri hjarnaslagæð blood pressure - blóðþrýstingur anterior cerebral veins - fremri hjarnabláæðar blood vessel - blóðæð anterior choroidal artery - fremri æðufl ækjuslagæð brachial artery - upparmsslagæð anterior circumfl ex humeral artery - fremri um- brachial veins - upparmsbláæðar feðmingsslagæð upparmsleggjar brachiocephalic trunk - arms- og höfuðsstofn anterior communicating artery - fremri tengislagæð brachiocephalic vein - arms- og höfuðsbláæð anterior ethmoidal artery - fremri sáldslagæð branch - kvísl anterior interosseous veins - fremri millibeinabláæðar bronchial branches of thoracic aorta - berkjukvíslar anterior interventricular branch of left coronary artery brjósthluta ósæðar - fremri millisleglakvísl vinstri kransæðar anterior jugular vein - fremri hóstarbláæð anterior labial veins - fremri skapabarmabláæðar C calcaneal branches - hælkvíslar aftari sköfl ungs- anterior lateral malleolar artery - fremri dálkshnyðju- slagæðar slagæð calcaneal rete - hælnet anterior medial malleolar artery - fremri sköfl ungs- capillary - háræð hnyðjuslagæð capillary circulation - háræðablóðrás anterior scrotal veins - fremri pungbláæðar capillary network - háræðanet anterior tibial artery - fremri sköfl ungsslagæð cardiovascular system - blóðrásarkerfi anterior tibial recurrent artery - fremri afturhverf cavernous part of internal carotid artery - groppuhluti sköfl ungsslagæð innri hálsslagæðar anterior tibial veins - fremri sköfl ungsbláæðar cavernous sinus - groppustokkur aorta - ósæð celiac trunk - iðraholsstofn aortic bifurcation - ósæðarkró cephalic vein - utanarmsbláæð aortic bulb - ósæðarklumba cephalic vein of forearm - utanarmsbláæð framhand- aortic root - ósæðarrót leggs aortic sinus - ósæðarskúti cerebellar veins - hnykilbláæðar arch - bogi cerebral arterial circle - slagæðahringur hjarna arch of aorta - ósæðarbogi cerebral part of internal carotid artery - hjarnahluti arcuate artery - bogaslagæð innri hálsslagæðar areolar venous plexus - bláæðafl ækja vörtuskika cerebral veins - hjarnabláæðar arterial arch - slagæðabogi cervical part of internal carotid artery - hálshluti innri arterial blood - slagæðablóð hálsslagæðar arterial circle - slagæðahringur circumfl ex branch of left coronary artery - umfeðm- arterial diastole - slagæðahlébil ingskvísl vinstri kransæðar arterial plexus - slagæðanet circumfl ex fi bular branch of posterior tibial artery - arterial pressure - slagæðaþrýstingur dálksumfeðmingskvísl aftari sköfl ungsslagæðar arterial systole - slagæðaslagbil circumfl ex scapular vein - umfeðmingsbláæð arteriole - slagæðlingur herðablaðs artery - slagæð cisterna chyli - brjóstrásarhít ascending aorta - rishluti ósæðar collateral vessel - hliðaræð ascending lumbar vein - risbláæð lenda common carotid artery - hálssamslagæð ascending pharyngeal artery - risslagæð koks common hepatic artery - lifrarsamslagæð atrioventricular nodal branch of right coronary artery - common iliac artery - mjaðmarsamslagæð gátta- og sleglahnútskvísl hægri kransæðar - mjaðmarsambláæð axillary artery - holhandarslagæð common interosseous artery - millibeinasamslagæð axillary lymphatic plexus - vessaæðafl ækja holhandar common palmar digital arteries - lófalægar fi ngra- axillary vein - holhandarbláæð samslagæðar azygos vein - stakbláæð communicating branch of fi bular artery - tengikvísl dálksslagæðar complimentary therapy - viðbótarmeðferð 45 confl uence of sinuses - stokkamót E coronary arteries - kransæðar coronary sinus - kransstokkur emissary veins - aff allsbláæðar costocervical trunk - rifja- og hálsstofn esophageal veins - vélindisbláæðar cubital anastomosis - olnbogaliðsnet external carotid artery - ytri hálsslagæð cystic vein - gallblöðrubláæð external iliac artery - ytri mjaðmarslagæð external iliac vein - ytri mjaðmarbláæð external jugular vein - ytri hóstarbláæð D external pudendal veins - ytri skapabláæðar deep artery of thigh - djúplæg lærisslagæð F deep branch of medial plantar artery - djúplæg kvísl facial artery - andlitsslagæð miðlægrar iljarslagæðar facial vein - andlitsbláæð deep cerebral veins - djúplægar hjarnabláæðar femoral artery - lærisslagæð deep cervical vein - djúplæg hálsbláæð femoral vein - lærbláæð deep circumfl ex iliac artery - djúplæg umfeðmings- fi bular artery - dálksslagæð slagæð mjaðmar fi bular veins - dálksbláæðar deep circumfl ex iliac vein - djúplæg umfeðmings- bláæð mjaðmar deep external pudendal artery - djúplæg ytri G skapaslagæð gastroduodenal artery - maga- og skeifugarnarslagæð deep palmar arch - djúplægur lófabogi genicular anastomosis - hnéliðsnet deep palmar branch - djúplæg lófakvísl ölnarslagæðar genicular veins - hnébláæðar deep palmar venous arch - djúplægur lófabláæðabogi great cardiac vein - stór hjartabláæð deep plantar arch - djúplægur iljarbogi great cerebral vein - stór hjarnabláæð deep plantar artery - djúplæg iljarslagæð great saphenous vein - innanlærsbláæð deep veins of upper limb - djúplægar bláæðar efri útlims H descending aorta - fallhluti ósæðar hemiazygos vein - hálfstakbláæð descending genicular artery - fallslagæð hnés hepatic artery proper - lifrarsérslagæð diploic veins - frauðsbláæðar hepatic portal vein - portæð dorsal carpal branch of radial artery - baklæg úlnliðs- hepatic veins - lifrarbláæðar kvísl sveifarslagæðar humeral nutrient arteries - mergslagæðar upparms- dorsal carpal branch of ulnar artery - baklæg úlnliðs- leggjar kvísl ölnarslagæðar dorsal carpal network - baklægt úlnliðsnet dorsal digital arteries of foot - ristarlægar táaslagæðar I dorsal digital arteries of hand - baklægar fi ngra- ileal arteries - dausgarnarslagæðar slagæðar ileal veins - dausgarnarbláæðar dorsal digital veins of foot - ristarlægar táabláæðar ileocolic artery - dausgarnar- og ristilsslagæð dorsalis pedis artery - ristarslagæð ileocolic vein - dausgarnar- og ristilbláæð dorsal metacarpal arteries - baklægar miðhandar- iliolumbar artery - mjaðmar- og lendaslagæð slagæðar iliolumbar vein - mjaðmar- og lendabláæð dorsal metacarpal veins - baklægar miðhandarbláæðar inferior cerebral veins - neðri hjarnabláæðar dorsal metatarsal arteries - ristarlægar framristar- inferior epigastric artery - neðri uppmagálsslagæð slagæðar inferior epigastric vein - neðri uppmagálsbláæð dorsal metatarsal veins - ristarlægar framristarbláæðar inferior gluteal artery - neðri þjóslagæð dorsal scapular vein - baklæg herðablaðsbláæð inferior gluteal veins - neðri þjóbláæðar dorsal venous arch of foot - ristarbláæðabogi inferior lateral genicular artery - hliðlæg neðri hné- dorsal venous network of foot - ristarbláæðanet slagæð dorsal venous network of hand - bláæðanet handar- inferior lobar arteries of left pulmonary artery - baks neðrablaðskvíslar vinstri lungnaslagæðar dural venous sinuses - baststokkar inferior lobar arteries of right pulmonary artery - neðrablaðskvíslar hægri lungaslagæðar inferior medial genicular artery - miðlæg neðri hné- slagæð inferior mesenteric artery - neðri garnahengisslagæð inferior mesenteric vein - neðri garnahengisbláæð inferior ophthalmic vein - neðri augnbláæð 46 inferior pancreaticoduodenal artery - neðri bris- og left gastric artery - vinstri magaslagæð skeifugarnarslagæð left gastric vein - vinstri magabláæð inferior petrosal sinus - neðri klettstokkur left gastro-omental vein - vinstri maga- og hengis- inferior phrenic artery - neðri þindarslagæð bláæð inferior phrenic veins - neðri þindarbláæðar left hepatic vein - vinstri lifrarbláæð inferior sagittal sinus - neðri þykktarstokkur left inferior pulmonary vein - neðri vinstri lungabláæð inferior thyroid veins - neðri skjaldbláæðar left jugular trunk - vinstri hóstarstofn inferior ulnar collateral artery - neðri ölnarlæg left lumbar trunk - vinstri lendastofn hliðarslagæð left ovarian vein - vinstri eggjastokksbláæð inferior vein of vermis - neðri hnykilormsbláæð left pulmonary artery - vinstri lungnaslagæð inferior veins of cerebellar hemisphere - neðri left renal vein - vinstri nýrabláæð hnykilbláæðar left subclavian artery - vinstri neðanviðbeinsslagæð inferior vena cava - neðri holæð left subclavian trunk - vinstri neðanviðbeinsstofn inferior vesical artery - neðri blöðruslagæð left superior intercostal vein - vinstri efri millirifja- intercapitular veins of foot - millihöfðabláæðar fótar bláæð intercapitular veins of hand - millihöfðabláæðar left superior pulmonary vein - efri vinstri lungabláæð handar left suprarenal vein - vinstri nýrilbláæð intermediate hepatic vein - milli-lifrarbláæð left testicular vein - vinstri eistabláæð internal carotid artery - innri hálsslagæð left vertebral vein - vinstri hryggbláæð internal cerebral veins - innri hjarnabláæðar lingual artery - tunguslagæð internal iliac artery - innri mjaðmarslagæð lingual vein - tungubláæð internal iliac vein - innri mjaðmarbláæð lumbar arteries - lendaslagæðar - innri hóstarbláæð lumbar veins - lendabláæðar internal pudendal artery - innri skapaslagæð lymph - vessi internal pudendal vein - innri skapabláæð lymphatic capillary - vessaháræð internal thoracic artery - innri brjóstslagæð lymphatic ducts - vessarásir internal thoracic veins - innri brjóstbláæðar lymphatic plexus - vessaæðafl ækja intestinal trunks - garnastofnar lymphatic trunks - vessastofnar lymphatic valve - vessaæðarloka J lymphatic valvule - vessaæðarblaðka jejunal arteries - ásgarnarslagæðar lymphatic vessel - vessaæð jejunal veins - ásgarnarbláæðar lymphatic vessels - vessaæðar jugular venous arch - hóstarbláæðabogi lymphoid system - eitilkerfi

L M lateral circumfl ex femoral artery - hliðlæg um- maxillary artery - kinnkjálkaslagæð feðmingsslagæð læris medial circumfl ex femoral artery - miðlæg um- lateral circumfl ex femoral veins - hliðlægar um- feðmingsslagæð læris feðmingsbláæðar læris medial circumfl ex femoral veins - miðlægar um- lateral malleolar branches of fi bular artery - dálks- feðmingsbláæðar lærs hnyðjukvíslar dálksslagæðar medial collateral artery - mið-hliðarslagæð lateral malleolar network - dálkshnyðjunet medial malleolar branches - sköfl ungshnyðjukvíslar lateral marginal vein of foot - jarkabláæð aftari sköfl ungsslagæðar lateral occipital artery - hliðlæg hnakkaslagæð medial malleolar network - sköfl ungshnyðjunet lateral plantar artery - hliðlæg iljarslagæð medial marginal vein of foot - miðlæg randbláæð fótar lateral sacral arteries - hliðlægar spjaldslagæðar medial occipital artery - miðlæg hnakkaslagæð lateral sacral veins - hliðlægar spjaldbláæðar medial plantar artery - miðlæg iljarslagæð lateral tarsal artery - hliðlæg háristarslagæð medial tarsal arteries - miðlægar háristarslagæðar lateral thoracic artery - hliðlæg brjóstslagæð median antebrachial vein - miðbláæð framarms lateral thoracic vein - hliðlæg brjóstbláæð median cubital vein - miðbláæð olnbogabótar left brachiocephalic vein - vinstri arms- og höfuðs- median sacral artery - mið-spjaldslagæð bláæð median sacral vein - mið-spjaldbláæð left branch of portal vein - vinstri kvísl portæðar mediastinal branches of thoracic aorta - left bronchomediastinal trunk - vinstri berkju- og miðmætiskvíslar brjósthluta ósæðar miðmætisstofn mediastinal veins - miðmætisbláæðar left colic artery - vinstri ristilslagæð mesencephalic veins - miðheilabláæðar left colic vein - vinstri ristilbláæð middle cardiac vein - mið-hjartabláæð left common carotid artery - vinstri hálssamslagæð middle cerebral artery - mið-hjarnaslagæð left coronary artery - vinstri kransæð 47 middle colic artery - mið-ristilslagæð pharyngeal plexus - kokfl ækja middle colic vein - mið-ristilbláæð pharyngeal veins - kokbláæðar middle genicular artery - mið-hnéslagæð plantar digital veins - iljarlægar táabláæðar middle lobar arteries of right pulmonary artery - plantar metatarsal veins - iljarlægar framristarbláæðar miðblaðskvíslar hægri lungnaslagæðar plantar venous arch - iljarbláæðabogi middle rectal artery - mið-endaþarmsslagæð plantar venous network - iljarbláæðanet middle rectal veins - mið-endaþarmsbláæðar pontine veins - brúarbláæðar middle suprarenal artery - mið-nýrilslagæð popliteal artery - hnésbótarslagæð middle thyroid veins - mið-skjaldbláæðar popliteal vein - hnésbótarbláæð portal circulation - portæðablóðrás N posterior auricular artery - aftari eyraslagæð nutrient artery - mergslagæð posterior auricular vein - aftari eyrabláæð nutrient artery of fi bula - mergslagæð dálks posterior cerebral artery - aftari hjarnaslagæð nutrient artery of radius - mergslagæð sveifar posterior circumfl ex humeral artery - aftari um- nutrient vein - mergbláæð feðmingsslagæð upparmsleggjar posterior communicating artery - aftari tengislagæð posterior ethmoidal artery - aftari sáldslagæð O posterior intercostal arteries - aftari millirifjaslagæðar oblique vein of left atrium - skábláæð vinstri gáttar posterior interosseous veins - aftari millibeinabláæðar obturator artery - mjaðmargatsslagæð posterior interventricular branch of right coronary obturator veins - mjaðmargatsbláæðar artery - aftari millisleglakvísl hægri kransæðar occipital artery - hnakkaslagæð posterior labial veins - aftari skapabarmabláæðar occipital sinus - hnakkastokkur posterior left ventricular branch - afturkvísl vinstri oesophageal branches of thoracic aorta - vélindis- slegils kvíslar brjósthluta ósæðar posterior scrotal veins - aftari pungbláæðar ophthalmic artery - augnslagæð posterior tibial artery - aftari sköfl ungsslagæð orbital veins - augntóttarbláæðar posterior tibial recurrent artery - aftari afturhverf ovarian artery - eggjastokksslagæð sköfl ungsslagæð posterior tibial veins - aftari sköfl ungsbláæðar P posterior veins of left ventricle - afturbláæðar vinstri palmar carpal branch of radial artery - lófalæg úln- slegils liðskvísl sveifarslagæðar precentral cerebellar vein - framanmiðjubláæð hnykils palmar carpal branch of ulnar artery - lófalæg úln- prepyloric vein - framanportvarðarbláæð liðskvísl ölnarslagæðar princeps pollicis artery - aðalslagæð þumalfi ngurs palmar digital veins - lófalægar fi ngrabláæðar profunda brachii artery - djúplæg upparmsslagæð palmar metacarpal arteries - lófalægar miðhandar- profunda femoris vein - djúplæg lærbláæð slagæðar proper palmar digital arteries - lófalægar fi ngra- palmar metacarpal veins - lófalægar miðhandar- sérslagæðar bláæðar prostatic venous plexus - blöðruhálskirtilsbláæða- palpebral arteries - augnlokaslagæðar fl ækja pampiniform plexus - breiðbandsfl ækja pubic vein - klyftabláæð pampiniform plexus - kólfsfl ækja pulmonary arteries - slagæðar lungna pancreaticoduodenal veins - bris- og skeifugarnar- pulmonary circulation - lungnablóðrás bláæðar pulmonary trunk - lungnastofn pancreatic veins - brisbláæðar pulmonary veins - lungnabláæðar para-umbilical veins - hjábláæðar nafl a patellar anastomosis - hnéskeljarnet R pectoral veins - bringubláæðar radial artery - sveifarslagæð perforating arteries - rofslagæðar radial collateral artery - sveifarlæg hliðarslagæð perforating branch of fi bular artery - rofkvísl dálks- radialis indicis artery - sveifarlæg vísifi ngursslagæð slagæðar radial recurrent artery - afturhverf sveifarslagæð perforating veins - rofbláæðar radial veins - sveifarbláæðar pericardial branches of thoracic aorta - gollurskvíslar rectal venous plexus - endaþarmsbláæðafl ækja brjósthluta ósæðar renal artery - nýraslagæð pericardial veins - gollursbláæðar renal veins - nýrabláæðar petrosal vein - klettbláæð retromandibular vein - aftankjálkabláæð petrous part of internal carotid artery - kletthluti innri right brachiocephalic vein - hægri arms- og höfuðs- hálsslagæðar bláæð 48 right branch of portal vein - hægri kvísl portæðar superfi cial dorsal veins of clitoris - grunnlægar sníps- right bronchomediastinal trunk - hægri berkju- og baksbláæðar miðmætisstofn superfi cial dorsal veins of penis - grunnlægar reður- right colic artery - hægri ristilslagæð baksbláæðar right colic vein - hægri ristilbláæð superfi cial epigastric artery - grunnlæg uppmagáls- right common carotid atery - hægri hálssamslagæð slagæð right coronary artery - hægri kransæð superfi cial epigastric vein - grunnlæg uppmagálsbláæð right gastric artery - hægri magaslagæð superfi cial external pudendal artery - grunnlæg ytri right gastric vein - hægri magabláæð skapaslagæð right gastro-omental vein - hægri maga- og hengis- superfi cial middle cerebral vein - grunnlæg mið- bláæð hjarnabláæð right hepatic vein - hægri lifrarbláæð superfi cial palmar arch - grunnlægur lófabogi right inferior pulmonary vein - neðri hægri lunga- superfi cial palmar branch of radial artery - grunnlæg bláæð lófakvísl sveifarslagæðar right jugular trunk - hægri hóstarstofn superfi cial plantar arch - grunnlægur iljarbogi right lumbar trunk - hægri lendastofn superfi cial temporal artery - grunnlæg gagnauga- right lymphatic duct - hægri vessarás slagæð right marginal branch of right coronary artery - hægri superfi cial veins of upper limb - grunnlægar bláæðar randkvísl hægri kransæðar efri útlims right ovarian vein - hægri eggjastokksbláæð superfi cial venous palmar arch - grunnlægur lófa- right pulmonary artery - hægri lungnaslagæð bláæðabogi right renal vein - hægri nýrabláæð superior cerebral veins - efri hjarnabláæðar right subclavian artery - hægri neðanviðbeinsslagæð superior gluteal artery - efri þjóslagæð right subclavian trunk - hægri neðanviðbeinsstofn superior gluteal veins - efri þjóbláæðar right superior pulmonary vein - efri hægri lungabláæð superior lateral genicular artery - hliðlæg efri hné- right suprarenal vein - hægri nýrilbláæð slagæð right testicular vein - hægri eistabláæð superior lobar arteries of left pulmonary artery - right vertebral vein - hægri hryggbláæð efrablaðskvíslar vinstri lungaslagæðar superior lobar arteries of right pulmonary artery - S efrablaðskvíslar hægri lungnaslagæðar sacral venous plexus - spjaldbláæðafl ækja superior medial genicular artery - miðlæg efri hné- short gastric veins - stuttar magabláæðar slagæð sigmoid arteries - bugaristilsslagæðar superior mesenteric artery - efri garnahengisslagæð sigmoid sinus - bugastokkur superior mesenteric vein - efri garnahengisbláæð sigmoid veins - bugaristilsbláæðar superior ophthalmic vein - efri augnbláæð small cardiac vein - litla hjartabláæð superior petrosal sinus - efri klettstokkur small saphenous vein - fótleggsbláæð superior phrenic arteries - efri þindarslagæðar sphenoparietal sinus - fl eyg- og hvirfi lbeinsstokkur superior posterior pancreaticoduodenal vein - efri splenic artery - miltisslagæð aftari bris- og skeifugarnarbláæð splenic vein - miltisbláæð superior rectal artery - efri endaþarmsslagæð sternocleidomastoid vein - höfuðvendisbláæð superior rectal vein - efri endaþarmsbláæð straight sinus - beinn stokkur superior sagittal sinus - efri þykktarstokkur subclavian artery - neðanviðbeinsslagæð superior thoracic artery - efri brjóstslagæð subclavian vein - neðanviðbeinsbláæð superior thyroid artery - efri skjaldslagæð subcostal artery - neðanrifjaslagæð superior thyroid vein - efri skjaldbláæð subscapular artery - neðanherðablaðsslagæð superior ulnar collateral artery - efri ölnarlæg subscapular branches of axillary artery - neðanherða- hliðarslagæð blaðskvíslar holhandarslagæðar superior vein of vermis - efri hnykilormsbláæð subscapular vein - neðanherðablaðsbláæð superior veins of cerebellar hemisphere - efri hnykil- superfi cial branch of medial plantar artery - grunnlæg bláæðar kvísl miðlægrar iljarslagæðar superior vena cava - efri holæð superfi cial cerebral veins - grunnlægar hjarnabláæðar supraorbital artery - ofanaugntóttarslagæð superfi cial circumfl ex iliac artery - grunnlæg um- suprascapular vein - ofanherðablaðsbláæð feðmingsslagæð mjaðmar supratrochlear artery - ofantrissuslagæð superfi cial circumfl ex iliac vein - grunnlæg um- sural arteries - kálfaslagæðar feðmingsbláæð mjaðmar sural veins - kálfabláæðar systemic circulation - útæðablóðrás 49

T testicular artery - eistaslagæð thoracic aorta - brjósthluti ósæðar thoracic duct - brjóstrás thoracoacromial artery - brjóst- og axlarhyrnuslagæð thoraco-epigastric veins - brjóst- og uppmagáls- bláæðar thymic veins - hóstarkirtilsbláæðar thyrocervical trunk - skjald- og hálsstofn tibial nutrient artery - mergslagæð sköfl ungs tracheal veins - barkabláæðar transverse cervical veins - hálsþverbláæðar transverse sinus - þverstokkur basts

U ulnar artery - ölnarslagæð ulnar recurrent artery - afturhverf ölnarslagæð ulnar veins - ölnarbláæðar umbilical artery - nafl aslagæð uterine artery - legslagæð uterine veins - legbláæðar uterine venous plexus - legbláæðafl ækja

V vaginal artery - leggangaslagæð vaginal venous plexus - leggangabláæðafl ækja vasa nervorum - taugaæðar vasa vasorum - æðaæðar vascular plexus - æðafl ækja vascular ring - æðahringur vascular system - æðakerfi vas vasorum - æðaæð vein - bláæð vein of bulb of penis - reðurklumbubláæð vein of bulb of vestibule - andarklumbubláæð vein of cochlear aqueduct - snigilvatnsrásarbláæð vein of lateral recess of fourth ventricle - bláæð hliðlægs tigulhólfsskots veins of brainstem - heilastofnsbláæðar veins of heart - hjartabláæðar veins of medulla oblongata - mænukylfubláæðar veins of vertebral column - hryggsúlubláæðar vena comitans - fylgibláæð venous arch - bláæðabogi venous blood - bláæðablóð venous cusp - bláæðarblaðka venous plexus - bláæfl ækja venous plexus - bláæðafl ækja venous pressure - bláæðaþrýstingur venous valve - bláæðarloka venule - bláæðlingur vertebral artery - hryggslagæð vesical veins - blöðrubláæðar vesical venous plexus - blöðrubláæðafl ækja vessel - æð 50

Íslensk-enskur orðalisti barkabláæðar - tracheal veins baststokkar - dural venous sinuses beinn stokkur - straight sinus A berkjukvíslar brjósthluta ósæðar - bronchial branches of thoracic aorta aðalslagæð þumalfi ngurs - princeps pollicis artery bláæð - vein aff allsbláæðar - emissary veins bláæðablóð - venous blood aftankjálkabláæð - retromandibular vein bláæðabogi - venous arch aftari afturhverf sköfl ungsslagæð - posterior tibial bláæðafl ækja - venous plexus recurrent artery bláæðafl ækja vörtuskika - areolar venous plexus aftari eyrabláæð - posterior auricular vein bláæðanet handarbaks - dorsal venous network of aftari eyraslagæð - posterior auricular artery hand aftari hjarnaslagæð - posterior cerebral artery bláæðarblaðka - venous cusp aftari millibeinabláæðar - posterior interosseous veins bláæðarloka - venous valve aftari millirifjaslagæðar - posterior intercostal arteries bláæðaþrýstingur - venous pressure aftari millisleglakvísl hægri kransæðar - posterior bláæð hliðlægs tigulhólfsskots - vein of lateral recess interventricular branch of right coronary artery of fourth ventricle aftari pungbláæðar - posterior scrotal veins bláæðlingur - venule aftari sáldslagæð - posterior ethmoidal artery bláæfl ækja - venous plexus aftari skapabarmabláæðar - posterior labial veins blóðæð - blood vessel aftari sköfl ungsbláæðar - posterior tibial veins blóðrásarkerfi - cardiovascular system aftari sköfl ungsslagæð - posterior tibial artery blóðþrýstingur - blood pressure aftari tengislagæð - posterior communicating artery blöðrubláæðafl ækja - vesical venous plexus aftari umfeðmingsslagæð upparmsleggjar - posterior blöðrubláæðar - vesical veins circumfl ex humeral artery blöðruhálskirtilsbláæðafl ækja - prostatic venous afturbláæðar vinstri slegils - posterior veins of left plexus ventricle bogaslagæð - arcuate artery afturhverf ölnarslagæð - ulnar recurrent artery bogi - arch afturhverf sveifarslagæð - radial recurrent artery breiðbandsfl ækja - pampiniform plexus afturkvísl vinstri slegils - posterior left ventricular bringubláæðar - pectoral veins branch brisbláæðar - pancreatic veins andarklumbubláæð - vein of bulb of vestibule bris- og skeifugarnarbláæðar - pancreaticoduodenal andlitsbláæð - facial vein veins andlitsslagæð - facial artery brjósthluti ósæðar - thoracic aorta arms- og höfuðsbláæð - brachiocephalic vein brjóst- og axlarhyrnuslagæð - thoracoacromial artery arms- og höfuðsstofn - brachiocephalic trunk brjóst- og uppmagálsbláæðar - thoraco-epigastric augnlokaslagæðar - palpebral arteries veins augnslagæð - ophthalmic artery brjóstrás - thoracic duct augntóttarbláæðar - orbital veins brjóstrásarhít - cisterna chyli auka-innanlærsbláæð - accessory saphenous vein brúarbláæðar - pontine veins bugaristilsbláæðar - sigmoid veins Á bugaristilsslagæðar - sigmoid arteries ásgarnarbláæðar - jejunal veins bugastokkur - sigmoid sinus ásgarnarslagæðar - jejunal arteries D B dálksbláæðar - fi bular veins baklæg herðablaðsbláæð - dorsal scapular vein dálkshnyðjukvíslar dálksslagæðar - lateral malleolar baklæg úlnliðskvísl ölnarslagæðar - dorsal carpal branches of fi bular artery branch of ulnar artery dálkshnyðjunet - lateral malleolar network baklæg úlnliðskvísl sveifarslagæðar - dorsal carpal dálksslagæð - fi bular artery branch of radial artery dálksumfeðmingskvísl aftari sköfl ungsslagæðar - cir- baklægar fi ngraslagæðar - dorsal digital arteries of cumfl ex fi bular branch of posterior tibial artery hand dausgarnarbláæðar - ileal veins baklægar miðhandarbláæðar - dorsal metacarpal veins dausgarnar- og ristilbláæð - ileocolic vein baklægar miðhandarslagæðar - dorsal metacarpal dausgarnar- og ristilsslagæð - ileocolic artery arteries dausgarnarslagæðar - ileal arteries baklægt úlnliðsnet - dorsal carpal network djúplæg hálsbláæð - deep cervical vein djúplæg iljarslagæð - deep plantar artery 51 djúplæg kvísl miðlægrar iljarslagæðar - deep branch fótleggsbláæð - small saphenous vein of medial plantar artery framanmiðjubláæð hnykils - precentral cerebellar vein djúplæg lærbláæð - profunda femoris vein framanportvarðarbláæð - prepyloric vein djúplæg lærisslagæð - deep artery of thigh frauðsbláæðar - diploic veins djúplæg lófakvísl ölnarslagæðar - deep palmar branch fremri æðufl ækjuslagæð - anterior choroidal artery djúplæg umfeðmingsbláæð mjaðmar - deep circum- fremri afturhverf sköfl ungsslagæð - anterior tibial fl ex iliac vein recurrent artery djúplæg umfeðmingsslagæð mjaðmar - deep circum- fremri dálkshnyðjuslagæð - anterior lateral malleolar fl ex iliac artery artery djúplæg upparmsslagæð - profunda brachii artery fremri hjarnabláæðar - anterior cerebral veins djúplæg ytri skapaslagæð - deep external pudendal fremri hjarnaslagæð - anterior cerebral artery artery fremri hóstarbláæð - anterior jugular vein djúplægar bláæðar efri útlims - deep veins of upper fremri millibeinabláæðar - anterior interosseous veins limb fremri millisleglakvísl vinstri kransæðar - anterior djúplægar hjarnabláæðar - deep cerebral veins interventricular branch of left coronary artery djúplægur iljarbogi - deep plantar arch fremri pungbláæðar - anterior scrotal veins djúplægur lófabláæðabogi - deep palmar venous arch fremri sáldslagæð - anterior ethmoidal artery djúplægur lófabogi - deep palmar arch fremri skapabarmabláæðar - anterior labial veins fremri sköfl ungsbláæðar - anterior tibial veins E fremri sköfl ungshnyðjuslagæð - anterior medial malle- efrablaðskvíslar hægri lungnaslagæðar - superior olar artery lobar arteries of right pulmonary artery fremri sköfl ungsslagæð - anterior tibial artery efrablaðskvíslar vinstri lungaslagæðar - superior lobar fremri tengislagæð - anterior communicating artery arteries of left pulmonary artery fremri umfeðmingsslagæð upparmsleggjar - anterior efri aftari bris- og skeifugarnarbláæð - superior poste- circumfl ex humeral artery rior pancreaticoduodenal vein fylgibláæð - vena comitans efri augnbláæð - superior ophthalmic vein efri brjóstslagæð - superior thoracic artery G efri endaþarmsbláæð - superior rectal vein gallblöðrubláæð - cystic vein efri endaþarmsslagæð - superior rectal artery garnastofnar - intestinal trunks efri garnahengisbláæð - superior mesenteric vein gátta- og sleglahnútskvísl hægri kransæðar - atrioven- efri garnahengisslagæð - superior mesenteric artery tricular nodal branch of right coronary artery efri hægri lungabláæð - right superior pulmonary vein gollursbláæðar - pericardial veins efri hjarnabláæðar - superior cerebral veins gollurskvíslar brjósthluta ósæðar - pericardial branch- efri hnykilbláæðar - superior veins of cerebellar es of thoracic aorta hemisphere groppuhluti innri hálsslagæðar - cavernous part of efri hnykilormsbláæð - superior vein of vermis internal carotid artery efri holæð - superior vena cava groppustokkur - cavernous sinus efri klettstokkur - superior petrosal sinus grunnlæg gagnaugaslagæð - superfi cial temporal efri skjaldbláæð - superior thyroid vein artery efri skjaldslagæð - superior thyroid artery grunnlæg kvísl miðlægrar iljarslagæðar - superfi cial efri þindarslagæðar - superior phrenic arteries branch of medial plantar artery efri þjóbláæðar - superior gluteal veins grunnlæg lófakvísl sveifarslagæðar - superfi cial pal- efri þjóslagæð - superior gluteal artery mar branch of radial artery efri þykktarstokkur - superior sagittal sinus grunnlæg mið-hjarnabláæð - superfi cial middle cere- efri vinstri lungabláæð - left superior pulmonary vein bral vein efri ölnarlæg hliðarslagæð - superior ulnar collateral grunnlæg umfeðmingsbláæð mjaðmar - superfi cial artery circumfl ex iliac vein eggjastokksslagæð - ovarian artery grunnlæg umfeðmingsslagæð mjaðmar - superfi cial eistaslagæð - testicular artery circumfl ex iliac artery eitilkerfi - lymphoid system grunnlæg uppmagálsbláæð - superfi cial epigastric vein endaþarmsbláæðafl ækja - rectal venous plexus grunnlæg uppmagálsslagæð - superfi cial epigastric artery F grunnlæg ytri skapaslagæð - superfi cial external fallhluti ósæðar - descending aorta pudendal artery fallslagæð hnés - descending genicular artery grunnlægar bláæðar efri útlims - superfi cial veins of fl eyg- og hvirfi lbeinsstokkur - sphenoparietal sinus upper limb grunnlægar hjarnabláæðar - superfi cial cerebral veins 52 grunnlægar reðurbaksbláæðar - superfi cial dorsal hægri arms- og höfuðsbláæð - right brachiocephalic veins of penis vein grunnlægar snípsbaksbláæðar - superfi cial dorsal hægri berkju- og miðmætisstofn - right bronchomedi- veins of clitoris astinal trunk grunnlægur iljarbogi - superfi cial plantar arch hægri eggjastokksbláæð - right ovarian vein grunnlægur lófabláæðabogi - superfi cial venous pal- hægri eistabláæð - right testicular vein mar arch hægri hálssamslagæð - right common carotid atery grunnlægur lófabogi - superfi cial palmar arch hægri hóstarstofn - right jugular trunk hægri hryggbláæð - right vertebral vein H hægri kransæð - right coronary artery hálfstakbláæð - hemiazygos vein hægri kvísl portæðar - right branch of portal vein hálshluti innri hálsslagæðar - cervical part of internal hægri lendastofn - right lumbar trunk carotid artery hægri lifrarbláæð - right hepatic vein hálssamslagæð - common carotid artery hægri lungnaslagæð - right pulmonary artery hálsþverbláæðar - transverse cervical veins hægri magabláæð - right gastric vein háræð - capillary hægri maga- og hengisbláæð - right gastro-omental háræðablóðrás - capillary circulation vein háræðanet - capillary network hægri magaslagæð - right gastric artery heilastofnsbláæðar - veins of brainstem hægri neðanviðbeinsslagæð - right subclavian artery hjábláæðar nafl a - para-umbilical veins hægri neðanviðbeinsstofn - right subclavian trunk hjarnabláæðar - cerebral veins hægri nýrabláæð - right renal vein hjarnabotnsbláæð - basal vein hægri nýrilbláæð - right suprarenal vein hjarnabotnsslagæð - basilar artery hægri randkvísl hægri kransæðar - right marginal hjarnahluti innri hálsslagæðar - cerebral part of inter- branch of right coronary artery nal carotid artery hægri ristilbláæð - right colic vein hjartabláæðar - veins of heart hægri ristilslagæð - right colic artery hliðaræð - collateral vessel hægri vessarás - right lymphatic duct hliðlæg brjóstbláæð - lateral thoracic vein hælkvíslar aftari sköfl ungsslagæðar - calcaneal hliðlæg brjóstslagæð - lateral thoracic artery branches hliðlæg efri hnéslagæð - superior lateral genicular hælnet - calcaneal rete artery hliðlæg háristarslagæð - lateral tarsal artery I hliðlæg hnakkaslagæð - lateral occipital artery iðraholsstofn - celiac trunk hliðlæg iljarslagæð - lateral plantar artery iljarbláæðabogi - plantar venous arch hliðlæg neðri hnéslagæð - inferior lateral genicular iljarbláæðanet - plantar venous network artery iljarlægar framristarbláæðar - plantar metatarsal veins hliðlæg umfeðmingsslagæð læris - lateral circumfl ex iljarlægar táabláæðar - plantar digital veins femoral artery innanarmsbláæð - basilic vein hliðlægar spjaldbláæðar - lateral sacral veins innanarmsbláæð framhandleggs - basilic vein of hliðlægar spjaldslagæðar - lateral sacral arteries forearm hliðlægar umfeðmingsbláæðar læris - lateral circum- innanlærsbláæð - great saphenous vein fl ex femoral veins innri brjóstbláæðar - internal thoracic veins hnakkaslagæð - occipital artery innri brjóstslagæð - internal thoracic artery hnakkastokkur - occipital sinus innri hálsslagæð - internal carotid artery hnébláæðar - genicular veins innri hjarnabláæðar - internal cerebral veins hnéliðsnet - genicular anastomosis innri hóstarbláæð - internal jugular vein hnésbótarbláæð - popliteal vein innri mjaðmarbláæð - internal iliac vein hnésbótarslagæð - popliteal artery innri mjaðmarslagæð - internal iliac artery hnéskeljarnet - patellar anastomosis innri skapabláæð - internal pudendal vein hnykilbláæðar - cerebellar veins innri skapaslagæð - internal pudendal artery höfuðvendisbláæð - sternocleidomastoid vein holhandarbláæð - axillary vein J holhandarslagæð - axillary artery jarkabláæð - lateral marginal vein of foot hóstarbláæðabogi - jugular venous arch hóstarkirtilsbláæðar - thymic veins hryggslagæð - vertebral artery K hryggsúlubláæðar - veins of vertebral column kálfabláæðar - sural veins kálfaslagæðar - sural arteries 53 kinnkjálkaslagæð - maxillary artery arteries of right pulmonary artery klettbláæð - petrosal vein mið-endaþarmsbláæðar - middle rectal veins kletthluti innri hálsslagæðar - petrous part of internal mið-endaþarmsslagæð - middle rectal artery carotid artery miðheilabláæðar - mesencephalic veins klyftabláæð - pubic vein mið-hjarnaslagæð - middle cerebral artery kokbláæðar - pharyngeal veins mið-hjartabláæð - middle cardiac vein kokfl ækja - pharyngeal plexus mið-hliðarslagæð - medial collateral artery kólfsfl ækja - pampiniform plexus mið-hnéslagæð - middle genicular artery kransstokkur - coronary sinus miðlægar háristarslagæðar - medial tarsal arteries kransæðar - coronary arteries miðlægar umfeðmingsbláæðar læris - medial circum- kviðarhluti ósæðar - abdominal aorta fl ex femoral veins kvísl - branch miðlæg efri hnéslagæð - superior medial genicular artery L miðlæg hnakkaslagæð - medial occipital artery legbláæðafl ækja - uterine venous plexus miðlæg iljarslagæð - medial plantar artery legbláæðar - uterine veins miðlæg neðri hnéslagæð - inferior medial genicular leggangabláæðafl ækja - vaginal venous plexus artery leggangaslagæð - vaginal artery miðlæg randbláæð fótar - medial marginal vein of foot legslagæð - uterine artery miðlæg umfeðmingsslagæð læris - medial circumfl ex lendabláæðar - lumbar veins femoral artery lendaslagæðar - lumbar arteries miðmætisbláæðar - mediastinal veins lifrarbláæðar - hepatic veins miðmætiskvíslar brjósthluta ósæðar - mediastinal lifrarsamslagæð - common hepatic artery branches of thoracic aorta lifrarsérslagæð - hepatic artery proper mið-nýrilslagæð - middle suprarenal artery litla hjartabláæð - small cardiac vein mið-ristilbláæð - middle colic vein lófalæg úlnliðskvísl ölnarslagæðar - palmar carpal mið-ristilslagæð - middle colic artery branch of ulnar artery mið-skjaldbláæðar - middle thyroid veins lófalæg úlnliðskvísl sveifarslagæðar - palmar carpal mið-spjaldbláæð - median sacral vein branch of radial artery mið-spjaldslagæð - median sacral artery lófalægar fi ngrabláæðar - palmar digital veins millibeinasamslagæð - common interosseous artery lófalægar fi ngrasamslagæðar - common palmar digital millihöfðabláæðar fótar - intercapitular veins of foot arteries millihöfðabláæðar handar - intercapitular veins of lófalægar fi ngrasérslagæðar - proper palmar digital hand arteries milli-lifrarbláæð - intermediate hepatic vein lófalægar miðhandarbláæðar - palmar metacarpal miltisbláæð - splenic vein veins miltisslagæð - splenic artery lófalægar miðhandarslagæðar - palmar metacarpal mjaðmargatsbláæðar - obturator veins arteries mjaðmargatsslagæð - obturator artery lungnabláæðar - pulmonary veins mjaðmar- og lendabláæð - iliolumbar vein lungnablóðrás - pulmonary circulation mjaðmar- og lendaslagæð - iliolumbar artery lungnastofn - pulmonary trunk mjaðmarsambláæð - common iliac vein lungnastofnskró - bifurcation of pulmonary trunk mjaðmarsamslagæð - common iliac artery lærbláæð - femoral vein mænukylfubláæðar - veins of medulla oblongata lærisslagæð - femoral artery N M nafl aslagæð - umbilical artery maga- og skeifugarnarslagæð - gastroduodenal artery neðanherðablaðsbláæð - subscapular vein mergbláæð - nutrient vein neðanherðablaðskvíslar holhandarslagæðar - subscap- mergslagæð - nutrient artery ular branches of axillary artery mergslagæðar upparmsleggjar - humeral nutrient neðanherðablaðsslagæð - subscapular artery arteries neðanrifjaslagæð - subcostal artery mergslagæð dálks - nutrient artery of fi bula neðanviðbeinsbláæð - subclavian vein mergslagæð sköfl ungs - tibial nutrient artery neðanviðbeinsslagæð - subclavian artery mergslagæð sveifar - nutrient artery of radius neðrablaðskvíslar hægri lungnaslagæðar - inferior miðbláæð framarms - median antebrachial vein lobar arteries of right pulmonary artery miðbláæð olnbogabótar - median cubital vein neðrablaðskvíslar vinstri lungnaslagæðar - inferior miðblaðskvíslar hægri lungnaslagæðar - middle lobar lobar arteries of left pulmonary artery neðri augnbláæð - inferior ophthalmic vein 54 neðri blöðruslagæð - inferior vesical artery ristarlægar táaslagæðar - dorsal digital arteries of foot neðri bris- og skeifugarnarslagæð - inferior pancreati- ristarslagæð - dorsalis pedis artery coduodenal artery rofbláæðar - perforating veins neðri garnahengisbláæð - inferior mesenteric vein rofkvísl dálksslagæðar - perforating branch of fi bular neðri garnahengisslagæð - inferior mesenteric artery artery neðri hægri lungabláæð - right inferior pulmonary rofslagæðar - perforating arteries vein neðri hjarnabláæðar - inferior cerebral veins S neðri hnykilbláæðar - inferior veins of cerebellar hemisphere skábláæð vinstri gáttar - oblique vein of left atrium neðri hnykilormsbláæð - inferior vein of vermis skjald- og hálsstofn - thyrocervical trunk neðri holæð - inferior vena cava sköfl ungshnyðjukvíslar aftari sköfl ungsslagæðar - neðri klettstokkur - inferior petrosal sinus medial malleolar branches neðri ölnarlæg hliðarslagæð - inferior ulnar collateral sköfl ungshnyðjunet - medial malleolar network artery slagæð - artery neðri skjaldbláæðar - inferior thyroid veins slagæðablóð - arterial blood neðri þindarbláæðar - inferior phrenic veins slagæðabogi - arterial arch neðri þindarslagæð - inferior phrenic artery slagæðahlébil - arterial diastole neðri þjóbláæðar - inferior gluteal veins slagæðahringur - arterial circle neðri þjóslagæð - inferior gluteal artery slagæðahringur hjarna - cerebral arterial circle neðri þykktarstokkur - inferior sagittal sinus slagæðanet - arterial plexus neðri uppmagálsbláæð - inferior epigastric vein slagæðar lungna - pulmonary arteries neðri uppmagálsslagæð - inferior epigastric artery slagæðaslagbil - arterial systole neðri vinstri lungabláæð - left inferior pulmonary vein slagæðaþrýstingur - arterial pressure nýrabláæðar - renal veins slagæðlingur - arteriole nýraslagæð - renal artery snigilvatnsrásarbláæð - vein of cochlear aqueduct spjaldbláæðafl ækja - sacral venous plexus stakbláæð - azygos vein O stokkamót - confl uence of sinuses ofanaugntóttarslagæð - supraorbital artery stór hjarnabláæð - great cerebral vein ofanherðablaðsbláæð - suprascapular vein stór hjartabláæð - great cardiac vein ofantrissuslagæð - supratrochlear artery stuttar magabláæðar - short gastric veins olnbogaliðsnet - cubital anastomosis sveifarbláæðar - radial veins sveifarlæg hliðarslagæð - radial collateral artery Ó sveifarlæg vísifi ngursslagæð - radialis indicis artery ósæð - aorta sveifarslagæð - radial artery ósæðarbogi - arch of aorta ósæðarklumba - aortic bulb ósæðarkró - aortic bifurcation T ósæðarrót - aortic root ósæðarskúti - aortic sinus taugaæðar - vasa nervorum tengiæð - anastomotic vessel tengikvísl dálksslagæðar - communicating branch of P fi bular artery portæð - hepatic portal vein tungubláæð - lingual vein portæðablóðrás - portal circulation tunguslagæð - lingual artery

R U reðurklumbubláæð - vein of bulb of penis rifja- og hálsstofn - costocervical trunk umfeðmingsbláæð herðablaðs - circumfl ex scapular risbláæð lenda - ascending lumbar vein vein rishluti ósæðar - ascending aorta umfeðmingskvísl vinstri kransæðar - circumfl ex risslagæð koks - ascending pharyngeal artery branch of left coronary artery ristarbláæðabogi - dorsal venous arch of foot upparmsbláæðar - brachial veins ristarbláæðanet - dorsal venous network of foot upparmsslagæð - brachial artery ristarlægar framristarbláæðar - dorsal metatarsal veins utanarmsbláæð - cephalic vein ristarlægar framristarslagæðar - dorsal metatarsal utanarmsbláæð framhandleggs - cephalic vein of arteries forearm ristarlægar táabláæðar - dorsal digital veins of foot 55

Ú Þ útæðablóðrás - systemic circulation þverstokkur basts - transverse sinus

V vélindisbláæðar - esophageal veins Æ vélindiskvíslar brjósthluta ósæðar - oesophageal æð - vessel branches of thoracic aorta æðafl ækja - vascular plexus vessaháræð - lymphatic capillary æðahringur - vascular ring vessarásir - lymphatic ducts æðakerfi - vascular system vessastofnar - lymphatic trunks æðaæð - vas vasorum vessaæð - lymphatic vessel æðaæðar - vasa vasorum vessaæðafl ækja - lymphatic plexus vessaæðafl ækja holhandar - axillary lymphatic plexus vessaæðar - lymphatic vessels Ö vessaæðarblaðka - lymphatic valvule ölnarbláæðar - ulnar veins vessaæðarloka - lymphatic valve ölnarslagæð - ulnar artery vessi - lymph viðbótarmeðferð - complimentary therapy vinstri arms- og höfuðsbláæð - left brachiocephalic vein vinstri berkju- og miðmætisstofn - left bronchomedi- astinal trunk vinstri efri millirifjabláæð - left superior intercostal vein vinstri eggjastokksbláæð - left ovarian vein vinstri eistabláæð - left testicular vein vinstri hálssamslagæð - left common carotid artery vinstri hóstarstofn - left jugular trunk vinstri hryggbláæð - left vertebral vein vinstri kransæð - left coronary artery vinstri kvísl portæðar - left branch of portal vein vinstri lendastofn - left lumbar trunk vinstri lifrarbláæð - left hepatic vein vinstri lungnaslagæð - left pulmonary artery vinstri magabláæð - left gastric vein vinstri maga- og hengisbláæð - left gastro-omental vein vinstri magaslagæð - left gastric artery vinstri neðanviðbeinsslagæð - left subclavian artery vinstri neðanviðbeinsstofn - left subclavian trunk vinstri nýrabláæð - left renal vein vinstri nýrilbláæð - left suprarenal vein vinstri ristilbláæð - left colic vein vinstri ristilslagæð - left colic artery

Y ytri hálsslagæð - external carotid artery ytri hóstarbláæð - external jugular vein ytri mjaðmarbláæð - external iliac vein ytri mjaðmarslagæð - external iliac artery ytri skapabláæðar - external pudendal veins 56

Eftirmáli

Orðanefnd Læknafélags Íslands var formlega stofnuð 1983, en undirbún- ingur að íslensku orðasafni fyrir lækna hafði þá staðið í nokkur ár. Frumkvöðull í þessu starfi var Örn Bjarnason, læknir, en aðrir í fyrstu nefndinni voru læknarnir Bjarni Þjóðleifsson og Magnús Jóhannsson. Ári seinna var Magnús Snædal, mál- fræðingur, ráðinn sem starfsmaður við safnið og fékk hann aðstöðu hjá Íslenskri málstöð. Með þessu hófst skipuleg vinna við uppbyggingu og útgáfu Íðorðasafns lækna. Safnið var svo gefi ð út í 14 heftum (stafköfl unum A – VWXYZ, samtals 556 bls.) á árunum 1985 – 1989. Fleiri læknar bættust við í orðanefndina og störfuðu innan hennar um lengri eða skemmri tíma. Þegar vinnunni við útgáfu Íðorðasafns lækna lauk hófst sérstök útgáfa á bókum með heitum úr líff ærafræði (480 bls.), vefjafræði (201 bls.) og fóstur- fræði (218 bls.). Þær voru gefnar út árið 1995. Að því loknu tók við þýðing á alþjóðlegu sjúkdómaheitunum ICD-10 (607 bls.) samkvæmt sérstökum samningi við Heilbrigðisráðuneytið. Eftir þetta var einnig gefi n út Norræn fl okkun slysa og annarra óhappa (1996) og Handbók um geðraskanir og skyld heilbrigðisvandamál (1999). Síðan hefur bein útgáfustarfsemi á vegum orðanefndar læknafélaganna legið niðri. Umræðu um íslensk íðorð hefur þó æ síðan verið haldið lifandi (http:// www.laeknabladid.is/2001/fylgirit/14/idordapistlar/). Íðorðasafn lækna er nú varðveitt í Orðabanka Íslenskrar málstöðvar. Hann var opnaður formlega á Veraldarvefnum í nóvember 1997. Markmiðið með starf- semi hans er að varðveita fagleg orðasöfn (íðorðasöfn) á samræmdan hátt og veita aðgang að þeim. Bankinn er öllum opinn á Veraldarvefnum (www.ordabanki.hi.is) og geymir nú um 60 slík söfn, allt frá alþjóðastjórnmálum til verkefnastjórnunar. Þeirra stærst er Íðorðasafn lækna sem inniheldur nú meira en 33 þúsund færslur. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast rekstur bankans og er upp- fl ettiaðgangur frjáls og ókeypis.