KOMIN AFTUR!

KYNNINGARBLAÐ AFIMMTUDAGUR 22. júlí 2021 L LT

Rapparinn Kanye West gefur út nýja plötu á föstudaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Ný plata frá Kanye á föstudag

[email protected]

Bandaríski rapparinn Kanye West gefur út tíundu breiðskífu sína, sem nefnist Donda, næsta föstudag. Þetta var tilkynnt í sjónvarpsauglýsingu á þriðjudags- kvöld. Platan heitir eftir látinni móður rapparans og átti upprunalega að koma út á síðasta ári. Hlauparinn Sha’Carri Richardson lék í sjón- varpsauglýsingunni, sem var sýnd í útsendingu frá leik í NBA-deild- inni, og í bakgrunni mátti heyra nýtt lag af plötunni sem heitir No Child Left Behind.

Hlustunarpartí á fimmtudag Í auglýsingunni er tilkynnt að það verði hlustunarpartí fyrir plötuna á fimmtudagskvöld á Mercedes Benz-leikvangnum í Atlanta, sem verður streymt um allan heim í gegnum Apple Music. Eftir að auglýsingin var sýnd birti útgáfufyrirtæki West, Def Jam, færslu á Twitter þar sem það var staðfest að platan kæmi út á föstudaginn. Sögusagnir um útgáfu plötunnar fóru á kreik í síðustu viku eftir að West sást í hljóðveri með rapparanum Tyler, the Creator. Platan fylgir í kjölfar gospel-plötunnar Jesus Is King, sem kom út árið 2019. n

Góður liðsfélagi í dagsins önn

Soffía Dögg er þekkt fyrir að klæðast fallegum blómakjólum. Henni finnst engin ástæða til að hafa kjóla til spari heldur um að gera að nota þá dagsdaglega. MYNDIR/KRISTÍN VALDIMARSDÓTTIR Þekkt fyrir blómakjóla Soffía Dögg Garðarsdóttir klæðist kjólum allt árið um kring og blómakjólar eru í sérstöku Heilsan er dýrmætust uppáhaldi hjá henni. Hún segist vera svakalegur krummi inn við beinið því hún gleðst yfir www.eylif.is öllu sem glitrar og á erfitt með að standast fagurt skart og fallega fylgihluti. 2 2 kynningarblað ALLT 22. júlí 2021 FIMMTUDAGUR

Soffía Dögg klæðist gjarnan þægilegum gallabuxum við hina ýmsu kjóla. Með henni á myndinni er hundurinn Moli. MYNDIR/KRISTÍN VALDIMARSDÓTTIR

Soffía Dögg er mörgum að góðu kunn fyrir sjónvarpsþættina Skreytum hús á Stöð 2, þar sem hún fegrar og frískar upp á hin ýmsu heimili. Hún heldur úti sam- Sigríður Inga nefndri vefsíðu, Facebook-hópi og Sigurðardóttir Insta­gram-reikningi þar sem hún sigriduringa gefur góð ráð og hugmyndir að fal- @frettabladid.is legri híbýlum, án þess að það kosti hálfan handlegg. Soffía hefur vakið athygli fyrir smekklegan klæðnað, enda hefur hún mikinn áhuga á tísku. „Stíllinn minn einkennist fyrst og fremst af blómakjólum, þeir eru mitt aðalsmerki. Mér finnst líka geggjað að vera stundum í gallabuxum við kjól og dressa hann aðeins niður. Satt að segja er ég með endalaust kjólablæti, sem ekki sér fyrir endann á. Ég er eins „Ég á mikið af skarti, til dæmis undurfagra skartinu og prinsessan sem átti 365 kjóla, hennar Lovísu, hjá ByLovisa.is. Svo eru flott stígvél, belti nema ég hlæ bara að henni að láta og töskur alveg þarna líka á listanum,“ segir Soffía Dögg. það duga,“ segir hún með bros á vör. fallegt, óháð hönnuði eða tískumerki. „En ég er nokkuð Þægindin í fyrirrúmi viss um að Habanera-kjólarnir Soffía kýs helst að klæðast hennar Andreu í Hafnarfirðinum þægilegum fötum og nennir ekki Ég er með séu þannig að þær sem fari í þá fíli að vera í gallabuxum sem henni brúðar- sig eins og skvísur og það kann ég finnst þröngar og stífar. „En ef svo sannarlega að meta. Í gegnum þær eru góðar þá elska ég að vera kjólinn árin hef ég verslað mikið í Vila og í þeim. Ég er líka mjög hlynnt því minn í Vero Moda. Cocos í Grafarholti Soffía Dögg segist vera með endalaust kjólablæti, sem ekki sér fyrir endann að nota fötin mín og „trúi ekki“ á kassa úti í er dásamleg og einnig Motivo á. „Ég er eins og prinsessan sem átti 365 kjóla,“ segir hún. sparikjóla. Þegar ég er í vinnunni á Selfossi. Brá verslun er með verða blómakjólar oft fyrir valinu, bílskúr og ofsalega fallega kjóla. Svo kíki ég mér. Það getur stundum komið en þegar ég sit fyrir framan kem seint alltaf rúntinn í Smáralindinni og sér vel að geyma föt, sem eiga Hraðaspurningar tölvuna, sem er þá iðulega seint á með að sér hvað er til.“ sér sögu. Sem dæmi geymdi ég kvöldin, er ég gjarnan í kósíbuxum geta látið Fylgihlutir eru henni að skapi, brúðarkjólinn hennar mömmu Blúnda eða leður? og peysu,“ segir Soffía, sem kaupir enda segist Soffía bókstaflega elska minnar og dóttir mín fermdist í Blúnda. Hef bara ekki hitt sér oft föt fyrir sérstök tilefni. hann frá bling og skartgripi. „Inni í mér býr honum í fyrra, næstum sextíu ára blúndu sem mér líkar ekki „En þegar því tilefni er lokið þá mér. svakalegur krummi og ef eitthvað gömlum kjól. Svo á ég ómerkilegri við. fer flíkin yfirleitt bara í almenna glitrar þá er ég kát. Ég á mikið hluti sem ég geymi og tek stundum notkun. Lífið er of stutt til þess að af skarti, til dæmis undurfagra upp og fæ hláturskast, eins og Gull eða silfur? nota ekki fötin sín og njóta þess skartinu hennar Lovísu, hjá gallapilsið sem ég notaði og er svo Gull og nóg af því, festar og bara.“ ByLovisa.is. Svo eru flott stígvél, stutt að ég myndi eflaust nota það armbönd. Soffía brosir þegar hún er belti og töskur alveg þarna líka á sem belti í dag.“ spurð hvort hún eyði miklum listanum,“ segir hún. Flestöll föt sem Soffía er hætt að Háir hælar eða flatbotna peningum í föt á mánuði. „Ég nota ganga í endurnýjun lífdaga. skór? áskil mér rétt til þess að svara Brúðarkjól breytt í „Ég byrja á að bjóða fötin á línuna Hvað eru flatbotna skór? ekki þessari spurningu til þess að fermingarkjól dóttir-frænkur-vinkonur. Eftir vernda hjónabandið,“ svarar hún Þegar Soffía er spurð hvort hún eigi það fara fötin beint í Konukot, Þröngt eða vítt snið? glettnislega. flík sem hún hafi ekki getað látið Rauða krossinn eða á einhverja Þröngt að ofan sem víkkar út. frá sér því hún tengist minningum staði þar sem þau nýtist áfram. Eins og krummi kemur í ljós að svo er. „Já, þær eru Eins er sniðugt að hafa í huga að Gloss eða varalitur? Soffía á sér ekki neinn sérstakan nokkrar. Ég er með brúðarkjólinn Konukot og fleiri staðir taka líka Gloss, svona almennt, helst uppáhaldshönnuð og er almennt minn í kassa úti í bílskúr og kem við snyrtivörum og öðru slíku,“ Sensai-glossin. opin fyrir því sem henni þykir seint til með að geta látið hann frá segir Soffía. n

Allt er kynningarblað sem býður auglýsendum Útgefandi: Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, [email protected], s. 550 5761 | Oddur Freyr Sölumenn: Arnar Magnússon, [email protected], s. 550 5652, að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og Torg ehf Þorsteinsson, [email protected] s. 550 5766 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, Jón Ívar Vilhelmsson, [email protected], s. 550 5654, Jóhann umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit- Ábyrgðarmaður: [email protected], s. 550 5762 | Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@ Waage, [email protected], s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Björn Víglundsson frettabladid.is, s. 550 5767 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, [email protected], s. 550 5768 [email protected], s. 694 4103. Gerðu útileguna enn betri!

Vandað, einfalt í uppsetningu, hægt að tjalda ytra tjaldinu fyrst. Force 2 Proxes 4 Ferrino Altair 5 Lightent 2 Pro Lightent 3 Pro 2 manna. Kúlulaga, 2 inngangar, 4 manna fjölskyldutjald. Vandað Uppblásið 5 manna fjölskyldutjald. og traust tjald, með rúmgóðu 2 manna 3 manna hægt að tjalda ytra tjaldinu fyrst Rúmgott, gott sólskyggni svefnrými og fortjaldi 44.990 kr. 49.990 kr. 52.990 kr. 149.990 kr. 73.990 kr.

Ferrino Swift 60 Exped Synmat UL LW Exped Downmat UL Winter LW Exped Downmat XP 9 LW Exped Synmat Duo LW Tilvalin fyrir göngugarpa, létt Fislétt, hlý og vönduð. R-gildi: 2,9 Einstaklega hlý fyrir kaldar aðstæður. Einstaklega hlý fyrir allra Tvíbreið, hlý, góð einangrun. og fyrirferðarlítil. R-gildi: 2,5 36.990 kr. R-gildi: 7 köldustu aðstæður! R-gildi: 7,8 R-gildi: 4,8 19.990 kr. 56.990 kr. 57.990 kr. 59.990 kr.

Ferrino Lightech 1200 SQ Ferrino Nightec 800 Ferrino Lightech 1200 / Ferðapúði Fisléttar ferðasessur Léttur í burði - hlýr - tilvalinn í ferðalögin Hlýr og hentar vel krefjandi Ferrino Lightech 1400 Blár: 2.190 kr. Svört: 1.690 kr 23.990 kr. aðstæðum Vandaður, hlýr og léttur dúnpoki. Rauður: 7.590 kr. Appelsínugul: 2.990 kr 31.990 kr. 49.990 kr. / 58.990 kr.

Brennari fyrir gas/vökvagas 3 bolla kaffikanna 15.990 kr. 6.990 kr. 9“ panna Steikarpanna 2.990 kr. Gaskútar Microlite brúsar, 110 gr: 1.190 kr. halda heitu og köldu 230 gr: 1.390 kr. 2 Rauðvínsglös / 500ml: 5.990 kr 450 gr: 2.390 kr. 2 Hvítvínsglös 720ml: 6.990 kr. Brennari fyrir gas 4.690 kr. Hnífapör fyrir einn 6.990 kr. / 11.990 kr. 2.690 kr.

Glæsilegt hnífasett, Veglegt sett fyrir fjóra Teketill 1 L / Teketill 1,8 L skurðarbretti o.fl. Hnífapör, skurðarbretti, áhöld o.fl. 5.990 kr. / 7.990 kr. 8.990 kr. 13.990 kr.

Smiðjuvegur 8, Græn gata • 200 Kópavogi • Sími: 571-1020 • ggsport.is @ggsport.is @gg_sport Opnunartími: Virkir dagar 10:30 – 18, Laugardagar 11-15 4 kynningarblað ALLT 22. júlí 2021 FIMMTUDAGUR Litli risinn í tískuheiminum Coco Chanel ruddi brautina Coco sagði að vel- í hönnun á kvenfatnaði, þar sem einfaldleiki og glæsi- gengni sín byggðist leiki var í fyrirrúmi. Coco á einni peysu sem hún ólst upp á munaðarleys- klæddist vegna kulda. ingjahæli hjá nunnum sem kenndu henni að sauma.

[email protected] sögunnar kragalausan jakka og lát- Fatnaður og töskur frá Coco laust pils, sem enn í dag er vinsælt Chanel virðast aldrei fara úr tísku sem Chanel-dragtin. Hönnun þessi og fólk stendur jafnvel í biðröð þótti byltingarkennd því hér var eftir að komast inn í verslanir til komin valdaflík fyrir konur, sem að festa kaup á þeim, þrátt fyrir mótvægi við herrajakkaföt. hátt verð. Um er að ræða sígilda Svarti kjóllinn var einnig ein- hönnun, enda ganga dragtir og kennisflík úr smiðju Coco Chanel. veski frá Chanel gjarnan í erfðir. Fram að þeim tíma voru svartir Í sumarlínunni 2021 má sjá að kjólar álitnir sorgarklæði en henni áhrifa hennar gætir enn hjá tísku- tókst að breyta því þannig að húsinu, þótt í ár séu fimm áratugir svartur kjóll varð nánast skyldu- frá því að Coco kvaddi þennan eign allra kvenna. heim. Þar eru stuttir jakkar án kraga og klæðileg pils áberandi. Tímalaust ilmvatn Á þriðja áratug síðustu aldar setti Ólst upp hjá nunnum Á tískuvikunni í París, sem haldin var í fyrrahaust, var vor- og sumarlínan frá Chanel sýnd. Þar ­mátti já að Coco Chanel Coco fyrsta ilmvatnið á markað, Fáum hefði dottið í hug að Gabrielle hefur enn áhrif á hönnun tískuhússins, jakkar með rúnnuðum kraga og pils voru áberandi. FRÉTTAABLAÐIÐ/GETTY Chanel No. 5. Hún fékk fjárfesta Bonheur, eins og Coco Chanel var með sér í lið við framleiðsluna skírð, myndi eiga eftir að fagna Þremur árum síðar, árið 1913, færði á því en samdi í raun af sér, því mikilli velgengni þegar hún fæddist hún út kvíarnar og opnaði tísku- þeir fengu níutíu prósent af öllum þann 19. ágúst árið 1883 í Frakk- verslun þar sem til sölu voru kjólar ágóða af sölu þess, en hún aðeins landi. Foreldrar hennar voru litlum og prjóna­flíkur. Ekki liðu nema tíu prósent. Ilmvatnið hefur frá efnum búnir og móðirin lést þegar tvö ár þar til Coco opnaði tísku- upphafi selst gríðarlega vel og er Coco var aðeins tólf ára. Faðirinn hús og um ári síðar sýndi hún sína eitt það vinsælasta í heimi. Það kom ungu dótturinni þá fyrir á fyrstu fatalínu. Hún vakti mikla varð ekki til að minnka vinsæld- munaðarleysingjahæli og lét sig athygli fyrir óvenjulegt efnisval en irnar þegar sjálf Marilyn Monroe hverfa á braut. Það var engin sæla hún notaði prjón og flannel í sína sagðist aðeins klæðast Chanel að alast upp á slíku heimili sem var hönnun. Á þessum tíma var prjón No. 5 þegar hún svæfi. Coco átti rekið af nunnum en þar lærði Coco helst notað í nærfatnað og vinnu- eftir að stefna þessum fjárfestum að sauma. Sú kunnátta kom sér föt, en ekki hátískufatnað, en Coco oftar en einu sinni til að fá þessum vel þegar hún byrjaði að hanna og var heldur aldrei hrædd við að fara samningi hnekkt. sauma föt síðar á ævinni. Coco átti ótroðnar slóðir. Eftir að Coco lést árið 1971 héldu eftir að sækja innblástur í búning- vörur undir hennar nafni áfram ana sem hún og aðrar stelpur þurftu Peysa varð að kjól að seljast vel en það var í raun daglega að klæðast á munaðarleys- Ein fyrsta flíkin sem Coco hannaði ekki fyrr en eftir að þýski fata- ingjahælinu. Það voru svartir kjólar og vakti óvænta athygli var kjóll hönnuðurinn Karl Lagerfeld varð með hvítum kraga. Síðar gekk hún sem hún bjó til úr gamalli jakka- yfirhönnuður og síðar stjórnandi í kristilegan heimavistarskóla og peysu og klæddist á köldum degi. Chanel-tískuhússins að það hófst síðan lá leiðin í afgreiðslustörf. Kjóllinn vakti svo mikla eftirtekt aftur til fyrri vegs og virðingar. Í að hún var beðin um að sauma dag er tískuhúsið í eigu Alain Wert- Undirföt, sokkar og hattar fleiri slíka, sem hún og gerði. heimer og Gérard Wertheimer en Fyrst fékk Coco vinnu við afgreiðslu Síðar sagði Coco að velgengni sín afi þeirra var Pierre Wertheimer, í undirfata- og sokkaverslun en Coco Chanel í París árið 1959, hér fyrir Díana prinsessa sást oftar en einu byggðist á einni peysu, sem hún sem studdi Coco Chanel fjárhags- þegar hún var að nálgast þrítugt miðri mynd. Hún var alltaf smekk­ sinni í dragt frá Chanel. Hér er hún í hefði klæðst því það var kalt úti. lega á sínum tíma við að koma opnaði hún sína eigin hattaverslun. lega klædd, gjarnan í eigin hönnun. einni slíkri, sem nú er komin á safn. Árið 1925 kynnti Coco til undir sig fótunum. n Lúxusdrottningar hittast Ástin, lúxusinn, fataskápur- inn og út að borða er það sem nýja þáttaröðin um vinkonurnar í Sex and the City fjallar um. Upptökur fara nú fram í New York og aðdáendur þyrpast að til að mynda stjörnurnar.

[email protected]

Þættirnir hafa fengið nafnið And Just Like That. Samantha Jones (Kim Cattrall) er þó fjarri góðu gamni því einungis þrjár vin- konur koma saman í þessum nýju þáttum. Áhorfendur hitta fyrir Charlotte York, Miröndu Hobbes og Carrie Bradshaw en þættirnir sýna hvernig líf þeirra hefur breyst enda komnar um fimmtugt. Cynthia, Kristin og Sarah Jessica ganga hér um í New York þegar upptökur Sumum þótti fyrri þátta- fóru fram fyrr í vikunni. Kjóllinn sem Sarah klæðist er frá Carolina Herrera. röðin sem sýnd var frá árunum 1998-2004 sýna óraunverulega að dusta rykið af Manolo-skónum þáttunum Grey’s Anatomy. veröld glæsilegs lúxuslífs þrítugra og hella cosmopolitan-kokteil í Í gömlu þáttunum skrifaði Carrie kvenna. Aðdáendur voru þó mun glas? dálka í tímariti en í þeim nýju gerir fleiri sem máttu ekki missa af Ekki hefur verið gefið út hvenær hún hlaðvarpsþætti. Fataskápur- þætti úr heimi ástalífs, starfsframa þáttaröðin verður frumsýnd. Alls inn hefur þó ekkert breyst og þar og merkjavöru vinkvennanna. verða tíu þættir og það er HBO sem munu birtast merkjavörur frá Unglingsstúlkur sátu og ræddu framleiðir þá. Miranda hefur ekki Dior, YSL, Celine, Fendi, Givenchy stíft um hvað þeim fannst um ást lengur þetta fallega rauða hár því og Chanel. Búningahönnuður og ástarsorg Carrie sem um leið hún er orðin gráhærð. Hinn geð- gömlu þáttanna, Patricia Fields, er veitti mikinn innblástur inn í þekki Big (Chris North) kemur við um þessar mundir upptekin við tískuveröldina. Ef þeim leiddist var sögu í þáttunum sem fyrr og Aiden gerð þáttanna um Emily in Paris alltaf hægt að horfa á þættina aftur (John Corbett) og Steve hennar númer 2 en Molly Rogers var fengin og aftur og láta sér líða betur með Miröndu (David Eigenberg). Þótt í hennar stað. New York borg er glansveröldinni á skjánum. Hjá Samantha sé fjarverandi bætast sem fyrr aðalstaðsetning þáttanna. mörgum eru bleiku DVD-diskarnir nýir vinir í hópinn, meðal þeirra Hvernig unnið verður úr efninu safngripir. Ætli sé kominn tími til er Sara Ramirez sem er þekkt úr fáum við að sjá von bráðar. n GOZZIP Johanne skyrtukjóll GOZZIP Meta skyrtukjóll GOZZIP Johanne skyrtukjóll GOZZIP Johanne skyrtukjóll GOZZIP Ingelise skyrta flower print Stærðir 40-56 Fæst í fleiri litum nougat print Stærðir 40-56 Stærðir 40-56 Verð kr. 15.980 Stærðir 40-56 Stærðir 40-56 Verð kr. 14.980 Verð kr. 15.980 Verð kr. 15.980 Verð kr. 15.980 Nýjar vörur streyma inn

ZE-ZE ökklabuxur, rennilás á skálmum ROBELL Hygge buxur NO SECRET kvartbuxur NO SECRET hlýrabolur NO SECRET Skyrta Fæst í fleiri litum Fást líka í öðrum lit Fást í fleiri litum Stærðir 42-52 Fæst líka í kremhvítu Stærðir 36-46 Stærðir 36-52 Stærðir 42-56 Verð kr. 6.980 Stærðir 42-56 Verð kr. 9.990 Verð kr. 16.980 Verð kr. 9.980 Verð kr. 10.980

ZHENZI Moss kjóll ZE-ZE Hettupeysukjóll ZE-ZE hettupeysa ZE-ZE létt sumarkápa STUDIO Brigitte kjóll Stærðir 42-56 Fæst líka í bláu Stærðir 38-48 Fæst líka í ólívugrænu Stærðir 40-56 Verð kr. 11.990 Stærðir 38-48 Verð kr. 12.990 Stærðir 42-46 Verð kr. 12.980 Verð kr. 12.990 Verð kr. 12.990

Líttu við á Verslunin Belladonna belladonna.is

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 6 kynningarblað ALLT 22. júlí 2021 FIMMTUDAGUR Dragdrottningar eru nýju ofurfyrirsæturnar Raunveruleikaþætt- irnir RuPaul’s eru farnir að hafa mikil áhrif á tískuheiminn og drag- drottningar sem standa sig Oddur Freyr vel í þáttunum eru byrjaðar Þorsteinsson að njóta vinsælda hjá lúxus- oddurfreyr tískumerkjum. @frettabladid.is Dragdrottningarnar úr raunveru- leikaþáttunum og menningar- fyrirbærinu RuPaul’s Drag Race eru byrjaðar að verða eftirsóttar af lúxus-tískumerkjum fyrir mynda- tökur og herferðir. Þær eru að öðlast vinsældir sem skemmtikraftar og fyrirsætur og hönnuðir vilja í auknum mæli ráða fólk sem endur- speglar fjölbreytileika heimsins. Vogue Business fjallaði nýlega um þessa þróun. Hönnuðurinn Richard Quinn fékk dragdrottningarnar Tayce og Bimini Bon Boulash, sem náðu langt í annarri þáttaröðinni af bresku útgáfu raunveruleikaþátt- anna, til að taka þátt í herferð sinni fyrir vor/sumar 2022. Quinn segist vera mikill aðdáandi þáttanna. „Við fáum innblástur frá dragheiminum og gefum dragheiminum innblástur á móti. Þannig að það er indælt að láta þessa tvo heima mætast,“ segir hann. „Það er virkilega frábært Dragdrottning- 24. júní síðastliðinn. Það er í fyrsta að sjá fegurðarstaðla þróast. arnar sem keppa sinn sem tískuhúsið vinnur með Ég verð klárlega spenntari yfir í raunveru- dragdrottningu að safni af vörum. því að einhver úr RuPaul‘s Drag leikaþættinum „Í gegnum árin hefur Drag Race- Race klæðist einhverju og gefi RuPaul’s Drag þátturinn orðið vinsælli og hluti af því líf frekar en hefðbundinn Race eru orðnar poppmenningunni,“ segir Bimini áhrifavaldur.“ eftirsóttar fyrir- Bon Boulash, sem lenti í öðru sæti sætur og farnar í annarri þáttaröð bresku útgáfu Hluti af poppmenningu að taka þátt í þáttanna. Eftir þáttinn fékk Bou- Í nýjustu þáttaröðunum, bæði í herferðum fyrir lash samning hjá umboðsskrif- Bretlandi og í Bandaríkjunum, sum þekktustu stofunni Next Models og hefur hafa keppendur lagt meiri áherslu og fínustu tísku- setið fyrir á forsíðum ES Magazine á tísku en áður og það hefur hvatt vörumerkin. og Time Out, ásamt því að stjórna lúxusmerki eins og Balenciaga og Þessar drottn- viðburði á tískuvikunni í Jean Paul Gaultier til að styrkja ingar tóku þátt í og starfa með merkjum eins og tengsl sín við samfélagið kringum elleftu þáttaröð Depop, YouTube og Calvin Klein. þættina. af bandarísku Hán segir að tískuheimurinn Balenciaga valdi sjálfan höfund útgáfunni. virðist vera orðinn opnari fyrir þáttanna, RuPaul Charles, til að fólki sem er öðruvísi. RuPaul Charles tekur hér við Emmy-verðlaunum fyrir þættina sína. Þeir hafa setja saman spilunarlista á Apple haft mikil áhrif á dragheiminn og eru nú farnir að móta tískuheiminn líka. Music og safn af varningi í tak- Mikil áhrif á tísku mörkuðu upplagi sem var gefið út Scott Studenberg, listrænn stjórn- andi lúxusvörumerkisins Baja East, hefur lengi dregið innblástur frá Drag Race og í maí réði hann tvo keppendur, Gottmilk og , sem andlit vörumerkisins fyrir herferðina fyrir haust/vetur 2021, sem reyndist vera vinsælasta herferð merkisins til þessa. „Ég er hönnuður. Ég horfi á þáttinn. Ég þekki milljón aðra hönnuði, stílista og ritstjóra sem bíða spenntir eftir því að sjá hvað verður á sýningarpöllunum í Bimini Bon Boulash lenti í öðru sæti Tayce keppti í bresku útgáfu þátt- Drag Race. Áhrif þáttarins á tísku í annarri þáttaröð af bresku útgáfu anna og var ráðinn í herferð Jean eru mjög, mjög sterk. Hann er þáttanna. Eftir þáttinn fékk Boulash Paul Gaultier fyrir La Belle Le Parfum mjög mikilvægur fyrir menningu samning hjá umboðsskrifstofunni í maí. Frekara samstarf er fyrirhugað okkar,“ segir Studenberg. „Gott- Next Models. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY í París í september. og Symone eru ofurfyrirsætur dagsins í dag.“ herferðina fyrir La Belle Le Parfum rita og taka þátt í öllum þessum Richard Quinn er einn þeirra í maí og varð þar með fyrsta mögnuðu myndatökum. En það fjölmörgu hönnuða sem eru sam- lúxusvörumerkið til að nota drag­ gæti samt verið meiri fjölbreytni á mála og hann segir að Bimini og drottningu í stóra ilmvatnsherferð. sýningarpöllunum.“ Tayce séu skemmtikraftar, auk Frekara samstarf er fyrirhugað í þess að vera fallegt fólk, sem hafi París í september. Drag opnaði leiðina sterka nærveru og ótrúlega hæfni Tayce segir að ástæðan fyrir því Ódýrari tískumerki eru líka að taka til að grípa auga myndavélarinnar. að fólk sé að bóka dragdrottningar þátt. Eftir að hafa valið úr tilboðum fyrir tískuverkefni sé einföld: vann Tayce með merkinu Nasty Fullkomin blanda „Vinan, við seljum þetta,“ segir Gal að vörum sem komu út í júní. Gottmilk, sem lenti í öðru sæti í hann. „Ég gef fólki það sem það Í línunni eru undirföt, klæðskera- 13. þáttaröð bandarísku útgáf- vill. Ef þú setur mig fyrir framan sniðin föt og þægileg heimaföt og unnar, segist hafa það markmið að myndavél kann ég að sitja fyrir. Tayce fékk alveg frjálsar hendur brjóta upp hefðbundin kynhlut- Ég kann að tala. Ég kann að ganga, þegar kom að herferðinni, þar sem verk og alla kassa sem samfélagið elskan. Þau völdu réttu mann- Tayce kemur fram sem bæði karl og reynir að setja fólk í. eskjuna.“ kona. „Þetta er í rauninni kvenfatn- „Mér finnst eins og margir Next Models hjálpar Bimini Bon aður, en ég vildi víkka út mörkin hönnuðir og vörumerki séu að Boulash að velja úr tækifærum og aðeins og segja „þetta eru föt, hver reyna að gera nákvæmlega það eru að hugsa fram í tímann. „Mig sem eru geta verið í hverju sem er“,“ sama fyrir tískuna í dag. Þannig að langar að vinna mig upp. Draum- segir hann. dragdrottningar og hönnuðir eru urinn er að ganga á sýningarpöll- Studenberg segir að fyrirtæki fullkomin blanda,“ segir hann. Auk um fyrir Vivienne Westwood eða hafi breyst, menningin hafi breyst Baja East hefur hann starfað með Burberry,“ segir hán, en tekur fram og drag hafi opnað leiðina. Hann tímaritunum Attitude, Glamour að það sé löng leið fyrir höndum. segir að RuPaul hafi skapað mikil- UK og Numéro ásamt ýmsum „Fyrir einhvern eins og mig, sem vægan vettvang til að leyfa heim- öðrum tískuverkefnum. skilgreinir sig sem kynsegin, er það inum að sjá þetta listform LGBTQ+ Jean Paul Gaultier réð Tayce í ótrúlegt að vera á forsíðum tíma- fólks. n 550 5055 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Smáauglýsingar Netfang: [email protected] Bílar Garðyrkja Húsnæði Farartæki

Geymsluhúsnæði

WWW.GEYMSLAEITT.IS ÞARFTU AÐ KAUPA Sérgeymslur á mjög góðum EÐA SELJA BÍL? verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 Bilauppbod.is er uppboðsvefur þar sem þú getur keypt eða selt GEYMSLUR.IS bíl á einfaldan og hagkvæman hátt. Kynntu þér málið. www. SÍMI 555-3464 bilauppbod.is Sími 522-4610. Geymslur af öllum stærðum. Allt að 20% afsláttur. www.geymslur.is Bílauppboð - Krókur Sími: 522 4610 www.bilauppbod.is Smávélaviðgerðir, Garðsláttuvélar, sláttuorf, sláttutraktorar, jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði, Gokart þjónusta, keðjusagir, Bílar til sölu rafstöðvar, einnig úrval af notuðum sláttuvélum. Vélverk JS S. 554 0661. Nudd GEFÐU www.velaverkjs.is Ábendingahnappinn má finna á NUDD NUDD NUDD Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. BARNAHEILL.IS HÆNU Lausir tímar. Sími 694 7881, Janna. gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 Rafvirkjun Til sölu Landcruser 150 Gullfallegur og vel útbúinn Landcruser RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. 150 árgerð 2013 til sölu. Nýleg S. 663 0746. sumardekk og nýleg negld snjódekk Töfluskipti, myndsímar. Hagstæð á felgum. Upplýsingar í síma 897 verð. Straumblik ehf. Löggiltur 0600 Rafverktaki. [email protected]

Bílar óskast Keypt Selt VILTU LOSNA VIÐ GAMLA Vínkælar BÍLINN ? Kaupi bíla 25-250þús Til sölu Hringdu S. 615 1810 eða sendu sms og ég hringi til baka Bókhald

Accountant ehf. Laugavegi 178, 105 Reykjavík S. 4900095 / info@ accountant.is |www.accountant.is

Húsaviðhald Þjónusta

FLÍSALAGNIR - MÚRVERK - FLOTUN - SANDSPARSL - Gæða ungnautakjöt beint frá býli. MÁLUN - TRÉVERK Minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas, Málarar Ásamt öllu almennu viðhaldi snitsel og steikur. www.myranaut.is fasteigna. s. 868 7204

MÁLNINGARVINNA. Áratuga reynsla og þekking skilar Get bætt við verkum. 30 ára reynsla, fagmennsku og gæðum. fagmennska og sanngjörn verð. Einar málari s: 832-6017. Tímavinna eða tilboð.

Búslóðaflutningar WFG 185 - St. (hxbxd) WFG 155 - St. (hxbxd) WFG 45 - Stærð (hxbxd) 820 x595 x573 (+5 - +10 /+10 - +18°C) Strúctor byggingaþjónusta ehf. 1850x595 x596 mm (+2 - +10°C) 1550 x 595 x610 (+5 - +22°C) Ert þú að flytja? Búslóðafl., TILBOÐ fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra Fallegur sófi úr Tekk til sölu með S. 893 6994 stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. höfuðpúðum og skammel, grár. St. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is 90X220 og skammel 70X85. Tilboð ...hillukerfi [email protected] óskast S. 663 3313 Sýningareldhús - Draghálsi 4 - 110 Reykjavík - Sími: 535 1300 - [email protected] Netverslun á www.verslun.is 5692# Taktik

Þjónustuauglýsingar Sími 550 5055

Dáleiðsla og ráðgjöf Ný markmið, hætta að reykja, Ferðaþjónustuhús sofa betur, minnka streitu. Dáleiðsla Vönduð hús sem henta getur hjálpað við að bæta vellíðan. vel í ferðaþjónustuna, afhendast fullkláruð. Ingibjörg Bernhöft BA sálfræði, jákvæð sálfræði, dáleiðslukennari Nánari uppl. [email protected] s. 863-8902 • [email protected] eða í síma 899 0913 Fríða www.breytthugsun.is www.reisum.is

Geymsluskúrar /gestahús til sölu • Þrjár stærðir 7,5/9,5/14,9 fm. viftur.is • Veggjagrind út 45x95 timbri. Viftur ∑ Blikkrör ∑ Aukahlutir • Pappi og bárustál á þaki. • Rofar og tenglar IP44 rakaheldnir. • Skúrar sem þola veður og vinda.

Nánari uppls; [email protected] eða s. 899 0913 Fríða, www.reisum.is Sími 550 5055 | [email protected] ísS:566 6000húsið ∑ Smiðjuvegur 4a, 200 Kópavogur

Alla fimmtudaga og laugardaga [email protected] 8 SMÁAUGLÝSINGAR 22. júlí 2021 FIMMTUDAGUR

Auglýsing um tillögu að nýju deiliskipulagi Reykjavíkurborg og tillögu að breyttu deiliskipulagi Umhverfis-Skrifstofa og skipulagssvið borgarst jóra í Reykjavík

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með Heklureitur. auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Reykjavík. Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 30. júní 2021 og borgarráðs Reykjavíkur þann 1. júlí 2021 var samþykkt að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Heklureit, nánar tiltekið lóðirnar við Laugaveg 168- 174a. Í tillögunni eru settar fram skipulagslegar heimildir fyrir íbúðir, atvinnustarfsemi og gististarfsemi. Gert er ráð fyrir að allar byggingar á lóð Laugavegs 168 til 174a verði fjarlægðar að undanskyldu borholuhúsi. Byggðin er mótuð með tilliti til landslags, sólargangs og veðurfars. Byggðin rís hæst til norðurs við LaugavegSkri ogfs ertofa lægst bor til suðursgarst jórvið Brautarholt.a Um er að ræða íbúðarhús, 2ja til 7 hæða, með möguleika á 8. hæð á norðvesturhorni Laugavegs 168 á reit A skv. fyrirliggjandi skipulagstillögu. Byggingarnar skulu vera stallaðar með ríku tilliti til sólarátta og byggð skipulögð þannig að miðlægur inngarður sé í góðu skjóli fyrir veðri og vindum við allar byggingar. Gert er ráð fyrir sérafnotaflötum fyrir íbúðir á jarðhæðum og svölum á efri hæðum. Á skipulagssvæðinu er gert ráð fyrir allt að 463 íbúðum með verslun og þjónustu á 1. hæð. Heildar flatarmál ofanjarðar á lóðunum er 46.474 m2. Þar af eru að hámarki 44.351 m2 undir íbúðir og lágmark 2.123 m2 undir verslanir og þjónustu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Suðurlandsbraut 34/ Ármúli 31 – Orkureitur. Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 30. júní 2021 og borgarráðs Reykjavíkur þann 1. júlí 2021 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Suðurlandsbraut 34/Ármúla 31, reitur 1.265- Orkureitur. Í tillögunni felst uppbygging íbúða-, verslunar-, þjónustu- og atvinnustarfsemi á fimm reitum á lóðinni. Gert er ráð fyrir allt að 436 íbúðum á lóð ásamt atvinnuhúsnæði. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar má einnig nálgast á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:30 – 16:00 frá 22. júlí 2021 til og með 6. september 2021. Einnig má sjá tillögurnar á vefnum, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúaBorgarverkfræðingur eða á netfangið [email protected], eigi síðar en 6. september 2021. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 22. júlí 2021 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur

Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is

Borgarverkfræðingur

Hagdeild

Hagdeild

Dagvist barna

Dagvist barna

Auðbrekku 6 200 Kópavogi Sími 565-8899 [email protected]