Dí Li N Já NO A!
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
132. TÖLUBLAÐ 16 . ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — MÁNUDAGUR 6. JÚNÍ 2016 Kona á sjötugsaldri, sem var farþegi í fólksbíl í Hvalfjarðargöngunum, lést þegar jeppi skall framan á bílnum í gær. Loka þurfti göngunum í um þrjár klukkustundir. Gylfi Þórðarson, framkvæmdastjóri Spalar, segir umferð í göngunum hafa aukist mikið. Taka þurfi ákvörðun um hvort tvöfalda eigi göngin þar sem umferð fari senn yfir leyfilegt hámark. FRÉTTABLAÐið/eYÞÓR Sigmundur leiði Fyrsta banaslysið í Hvalfjarðargöngum Fréttablaðið í dag í kosningunum SLYS Banaslys varð í Hvalfjarðargöng- göngunum en þær sem þegar hafi Hættan á þessu LÍFIÐ Emmsjé STJÓRNMÁL Flestir þingmanna unum skömmu fyrir klukkan tvö í eykst, bæði utan verið gerðar til að koma í veg fyrir Gauti og Arnar Framsóknarflokksins sem Frétta- gær. Jeppi, á leið til suðurs, hafnaði á slys sem þessi. ganganna og innan, þegar Freyr fara yfir blaðið náði tali af telja að sátt sé um öfugum vegarhelmingi í göngunum, Útlit sé fyrir að allt tuttugu prósent muninn á Nike og að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, tæpum kílómetra frá suðurenda umferð eykst svona rosalega aukningu í ár þannig að meðalfjöldi Adidas. 22 formaður Framsóknarflokksins, þeirra, og lenti framan á fólksbíl. eins og gerst bíla á dag verði milli 6.600 og 6.700. leiði flokkinn í næstu kosningum. Hin látna, kona á sjötugsaldri, var hefur. „Hættan á þessu eykst, bæði utan Þá telja þeir að standa ætti við gefin farþegi í framsæti fólksbílsins. Hún ganganna og innan, þegar umferð fyrirheit um haustkosningar en var úrskurðuð látin á vettvangi að Gylfi Þórðarson, eykst svona rosalega eins og gerst æskilegra hefði verið að kjósa í vor. sögn lögreglu. Slysið er fyrsta bana- framkvæmdastjóri hefur í ár alls staðar. Þetta eru allt „Ef ég á að segja alveg eins og er, slysið í Hvalfjarðargöngunum frá Spalar saman 1+1 vegir, nánast, þar sem SKOÐUN Guðmundur Andri þá hef ég aldrei orðið opnun þeirra árið 1998. þessi mikla traffík er,“ segir Gylfi. skrifar um Sjómannadaginn og vitni að viðlíkri Fjórir voru fluttir slasaðir á Land- Aukist umferð jafn mikið það sem söguna. 13 foringjadýrkun,“ spítalann, þar af einn með þyrlu stjóri Spalar sem rekur Hvalfjarðar- af er þessu ári út árið og á því næsta segir Höskuldur Landhelgisgæslunnar, en tveir voru í göngin, segir umferð hafa aukist má búast við að umferðin í Hval- SPORT Kveðjuleikur Lagerbäcks á Þórhallsson öðrum bílnum og þrír í hinum. Þrír mikið í göngunum í ár og því fari að fjarðargöngunum verði komin upp Laugardalsvelli í kvöld. 14 alþingismaður. voru á gjörgæsludeild og einn var í verða brýnt að taka ákvörðun um í hámark leyfilegrar umferðar sam- – þea / sjá síðu 4 rannsóknum í gærkvöldi samkvæmt hvort tvöfalda eigi göngin. kvæmt Evróputilskipunum á næsta TímAMÓT Þrjár veiðiflugur á 52 upplýsingum frá Landspítalanum. „Þá náttúrulega verða svona slys ári. Það eru 8.000 bílar að meðaltali milljónir króna 16 Sigmundur Göngin voru lokuð í um þrjár ekki, langhættulegustu slysin eru á dag yfir allt árið. Því kallar Gylfi PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK Davíð klukkustundir í kjölfar slyssins. framanáakstur,“ segir Gylfi. Erfitt sé eftir umræðu um hvort tvöfalda eigi *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Gylfi Þórðarson, framkvæmda- að gera frekari öryggisráðstafanir í göngin. – ih Samsung Smart TV 4K Curved 55" BEtI sJónVrP- 199.990 kr. stgr. dílI n já NOa! 2 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 6. JÚNÍ 2016 MÁNUDAGUR Veður Horror í Paradís Besta veðrið á morgun verður að finna á Norður- og Austurlandi því þar verður bæði bjartast og hlýjast. Veður verður þó ágætt sunnan- og vestan- lands, en kannski fullmikið af skýjum á himni fyrir sólþyrsta Íslendinga. SJÁ SÍÐU 18 Ráðherrann og sjómaðurinn. MYnd/UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ Heiðraður á hátíðardegi SAMFÉLAG Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, veitti í gær Þorvaldi Gunnlaugs- syni sjómanni heiðursviðurkenn- ingu fyrir góða umgengni um hafið, fyrirmyndarstarf í úrgangsmálum Gestir í Bíó Paradís voru ánægðir með sérstaka búningasýningu bíósins á kvikmyndinni Rocky Horror Picture Show um helgina. Myndin er frá og framsækna hugsun varðandi nýja árinu 1975 og er byggð á samnefndum söngleik eftir Richard O’Brien. FrÉTTabLAÐið/EYÞÓR orkugjafa til sjós. Í tilkynningu segir að Þorvaldur Gunnlaugsson hafi stundað smá- bátaútgerð um langt skeið og leitað Jón Skaftason að umhverfisvænum lausnum og látinn haft hvetjandi áhrif á aðra til að Vörubíllinn gufaði upp koma með allan úrgang í höfn. Jón Skaftason, fyrr- „Þorvaldur lætur sig mjög varða verandi alþingis- umgengni við bryggju og förgun maður, lést á föstu- úrgangsolíu sem og annarra spilli- dag, 89 ára að aldri. hjá Bílasölu Guðfinns efna. Þá hefur hann tekið þátt í Jón fæddist 1926 á Akureyri. undirbúningi við skoðun á metani Foreldrar hans voru Helga Jóns- sem eldsneytisgjafa og lífdísil og dóttir húsfreyja og Skafti Stefáns- Eigandi vörubíls sem stolið var af bílasölu í síðustu viku segir hvorki finnast af verið til fyrirmyndar í alfameðferð son útgerðarmaður og síldar- og umgengni um bát.“ – þea saltandi. Jón ólst upp á Siglufirði. honum tangur né tetur þótt myndir og upplýsingar um bílinn séu komnar á allar Hann varð stúdent frá MA 1947 lögreglustöðvar og -bíla. Hann biðlar til almennings um að hafa augun hjá sér. og lögfræðingur frá HÍ 1951. Hann sat í bæjarstjórn Kópavogs 1958- LÖGREGLUMÁL „Ég varð fyrir því Tafir í Keflavík 1960 og var þingmaður Fram- óhappi að það var stolið frá mér sóknarflokksins 1959-78. Jón var vörubíl – í heilu lagi,“ segir Auðunn SAMGÖNGUR Vegna yfirvinnubanns yfirborgarfógeti í Reykjavík 1979 Þorgrímsson sem leitar nú vörubíls flugumferðarstjóra var þjónusta á til 1992 er hann varð fyrsti sýslu- sem hvarf í síðustu viku. Keflavíkurflugvelli takmörkuð við maður Reykvíkinga og gegndi því „Bíllinn stóð á Bílasölu Guðfinns sjúkra- og neyðarflug frá klukkan starfi til loka árs 1993. og hann var bara tekinn þaðan og tvö í nótt til sjö í morgun. Jón var meðal annars forseti hefur ekki sést meira,“ segir Auð- Tveir flugumferðarstjórar til- Norðurlandaráðs og formaður unn. Vörubíllinn, sem sé af Benz kynntu veikindi og vegna yfir- bankaráðs Seðlabankans. gerð og hafi verið stolið aðfara- vinnubanns fengust ekki aðrir til Eiginkona Jóns til 66 ára var nótt 29. maí, hljóti að vera einhvers afleysinga. Í nótt var áætlað að sex- Hólmfríður Gestsdóttir, sem lifir staðar. tán farþegavélar kæmu frá Norður- mann sinn. Þau eiga fjögur börn, „Bíllinn er reyndar gamall en Ameríku og átta færu til Evrópu. 13 barnabörn og 9 barnabarna- það eru verðmæti í honum. Hann Ekki hefur verið boðað til nýs börn. er með krana og öllu saman,“ rekur samningafundar í deilunni. – ih Auðunn sem áætlar verðmæti vöru- bílsins um tvær milljónir króna. „Það var eiginlega komið kaup- tilboð í hann en ekki búið að ganga frá því.“ ÁsetusláttuvélarMosatætarar Aðspurður segir Auðunn þann eða þá sem stálu gamla Benzinum hafa þurft að brjóta upp stýrislásinn Vandaðir mosatætarar á hagstæðu verði og tengja rafmagn framhjá til að koma bílnum í gang. Ásetusláttuvélin frá „Þetta gera engin börn. Það eru CubCadet er lipur fullorðnir menn sem gera þetta,“ og nett. Hún segir vörubílstjórinn sem telur kemst vel að þjófinn eða þjófana jafnvel eiga við þrengri annan eins bíl og ætla að nýta hluti aðstæður. úr hans bíl í sinn eða jafnvel bara losa kranann frá bílnum. „Ég veit ekki hvað menn eru að pæla, það eru allir steinhissa á þessu.“ Appelsínuguli Benz-vörubíllinn hans Auðuns Þorgrímssonar er horfinn og hann vill Að sögn Auðuns hafa starfsmenn fá hann aftur. bílasölunnar ekki lent í því fyrr að unn og biðlar til meðborgaranna heilum vörubíl sé stolið af söluplan- Þetta gera engin um að hafa augun hjá sér. Hann er inu. „Svo vill svo illa til að þótt þar börn. Það eru bjartsýnn á að árangur náist með sé fullt af myndavélum þá hafði fullorðnir menn liðsinni Fréttablaðsins og hefur tölvan brunnið einhvern veginn yfir ástæðu til. svo það eru engar myndir af þessu,“ sem gera „Fyrir fimm eða sex árum var Gerir sláttinn auðveldari segir hann. þetta. stolið frá mér pallbíl sem var með Auðunn kveður upplýsingar um stýrishúsi af báti aftan á. Þá kom ég Reykjavík: Akureyri: Opnunartími: Vefsíða og Auðunn Þorgríms- H Krókháls 16 Lónsbakka Opið alla virka daga netverslun: vörubílinn vera í öllum lögreglu- son, tækjamaður og til ykkar og þið settuð mynd af bíln- F 110 Reykjavík 601 Akureyri frá kl 8:00 - 18:00 ÞÓR www.thor.is bílum og á öllum lögreglustöðvum vörubílstjóri um í blaðið og það bar árangur strax Sími 568-1500 Sími 568-1555 Lokað um helgar á landinu. daginn eftir.“ „Þeir finna ekki neitt,“ segir Auð- [email protected] Verð frá 2.995.000 kr.* ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 80149 06/16 Áður óséð AURISatilboð í takmarkaðan tíma á öllum gerðum Auris hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota. Auris og Auris Touring Sports eru sólarmegin í sumar og bjóðast núna á áður óséðum kjörum, hvort sem þú velur hybrid-, dísil- eða bensínútfærslu. Nýttu þér þetta sólríka sértilboð sem gildir í takmarkaðan tíma hjá viðurkenndum söluaðilum. Njóttu blíðunnar í Auris sem er eins og skapaður fyrir þægilegt ferðalag með fjölskyldu og vinum um landið þvert og endilangt. Fáðu nánari upplýsingar á www.toyota.is VILDARPUNKTAR ICELANDAIR MEÐ ÖLLUM NÝJUM TOYOTUM Kynntu þér Toyota FLEX Lág Tryggt Fastar - nýja leið til að eignast Toyota bifreið innborgun framtíðarvirði mánaðargreiðslur Toyota Kauptúni Toyota Akureyri Toyota Reykjanesbæ Toyota Selfossi Kauptúni 6 Baldursnesi 1 Njarðarbraut 19 Fossnesi 14 Garðabæ Akureyri Reykjanesbæ Selfossi 5 ÁRA ÁBYRGÐ Sími: 570-5070 Sími: 460-4300 Sími: 420-6600 Sími: 480-8000 *Verðdæmi á við Auris Live 1.4 dísil á 15” felgum frá Toyota Kauptúni. Verð getur verið mismunandi milli viðurkenndra söluaðila. Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega það verð og þann búnað sem tilgreindur er. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum. 4 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 6. JÚNÍ 2016 MÁNUDAGUR Höskuldur gagnrýnir foringjadýrkun en aðrir styðja Sigmund STJÓRNMÁL Höskuldur Þórhallsson, aðra hluti sér ofar í huga á þessari Ég held það séu Ég hef nú ekki orðið leiða flokkinn í næstu kosningum.