Tölvuorðasafn

Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt 5. útgáfa, aukin og endurbætt Gefið út sem rafrænt rit

Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman

Reykjavík 2013

Tölvuorðasafn Rit orðanefndar Skýrslutæknifélags Íslands:

1. Skrá yfir orð og hugtök varðandi gagnavinnslu. 2. útgáfa. Skrifuð sem hand- rit. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Skýrslutæknifélag Íslands. [Reykjavík] 1974.

2. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. [Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir.] Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 1983.

3. Örfilmutækni. Íslensk-ensk orðaskrá með skýringum og ensk-íslensk orðaskrá. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman í samvinnu við nokkra áhuga- menn. Tölvumál 1985, 10. árg., 2. tbl., bls. 7–25.

4. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 2. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir. Íslensk málnefnd. Reykjavík 1986.

5. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 3. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. Íslensk málnefnd. Reykjavík 1998.

6. Íslensk táknaheiti. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. Íslensk málnefnd. Reykjavík 2003.

7. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 4. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. Hið íslenska bókmenntafélag í samvinnu við orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands. Reykjavík 2005.

8. Tölvuorðasafn. 5. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Ís- lands tók saman. Rafræn útgáfa. http://tos.sky.is/. Reykjavík 2013. Tölvuorðasafn

Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt 5. útgáfa, aukin og endurbætt Gefið út sem rafrænt rit

Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman

Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands

Reykjavík 2013 ­c 2013 Baldur Jónsson, Sigrún Helgadóttir, Þorsteinn Sæmundsson, Örn Kaldalóns

Rit þetta má ekki fjölfalda með neinum hætti án skriflegs leyfis rétthafa.

Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands:

Baldur Jónsson Sigrún Helgadóttir formaður Þorsteinn Sæmundsson Örn Kaldalóns

Tölvuvinnsla, setning og umbrot: Stefán Briem Umbrotskerfi: LATEX2ε.

ISBN 978–9979–72–316–5 Formáli

Tölvuorðasafn kemur nú út í fimmta sinn. Að þessu sinni er orðasafnið ein- göngu gefið út á veraldarvefnum. Fjórða útgáfa kom út árið 2005. Útgefandi þá var Hið íslenska bókmenntafélag (http://www.hib.is/) í samvinnu við orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands. Veittur var vefaðgangur að því orðasafni árið 2006. Í fjórðu útgáfunni voru rúmlega 6500 hugtök með um 7700 íslenskum heitum og 8500 enskum heitum. Í fimmtu útgáfunni sem hér birtist hefur hugtökum fjölgað um 3,8%. Orðanefndin hélt áfram starfi eftir að fjórða útgáfa orðasafnsins kom út. Unnið var úr fyrirspurnum sem bárust og nokkur efnissöfnun fór fram. Sumarið 2009 lést einn nefndarmanna, Baldur Jónsson. Var þá ákveðið að vinna úr því efni sem safnast hafði eftir að fjórða útgáfan kom út. Árangur af því starfi birtist hér. Auk þeirra hugtaka sem bæst hafa við, hefur eldra efni verið endurskoðað. Gerðar hafa verið minni háttar lagfæringar og breytingar á því efni sem fyrir var í safninu. Efnissöfnun fyrir þessa útgáfu hefur aðallega verið á veraldravef eins og fyrir fjórðu útgáfu. Helst hefur verið stuðst við efni sem er aðgengilegt á vefsetrunum http://foldoc.org/ (Free On-Line Dictionary Of Computing), http://www.wikipedia.org/ og http://whatis.techtarget.com/ (TechTarget). Frjáls aðgangur er að öllu þessu efni. Arnaldur Axfjörð hefur eins og áður unnið með nefndinni að orðaforða um tölvu- og gagnaöryggi. Tryggvi Björgvinsson sat einnig nokkra fundi þar sem sérstaklega var fjallað um orðaforða sem tengist Linux-stýrikerfinu. Orðanefnd- in þakkar þeim báðum kærlega fyrir góða aðstoð. Nefndin þakkar einnig þeim fjölmörgu sem hafa haft samband við nefndina og lagt fram fyrirspurnir um orðanotkun. Þessar fyrirspurnir hafa oft orðið til þess að nefndin hefur endur- skoðað heiti sem þegar hafa verið birt eða fundið heiti fyrir ný hugtök. Slíkar fyrirspurnir verða einnig oft til þess að nefndin leitar að skyldum hugtökum og gefur þeim heiti. Nefndin hefur unnið að því með hléum í þrjú ár að undirbúa efni, semja skilgreiningar og samræma efni. Stefán Briem sem ritstýrði þriðju og fjórðu út- gáfu Tölvuorðasafnsins, tók síðan að sér að ganga frá efninu til útgáfu á verald- arvefnum. Viðar Másson hjá Já-Spurl hannaði upphaflega vefviðmótið. Sama viðmótið er nú notað og Viðar Másson hefur aftur séð um alla tölvuvinnu. Nú starfar Viðar hjá fyrirtækinu Datamarket. Nefndin þakkar Viðari og forsvars- manni fyrirtækisins, Hjálmari Gíslasyni, fyrir ánægjulegt samstarf eins og fyrr. 6 Orðanefndin átti nokkurn sjóð sem varð til við fjórðu útgáfu orðasafnsins. Þeir fjármunir hafa verið nýttir til þess að greiða kostnað við vefútgáfuna. Stjórn Skýrslutæknifélagsins veitti einnig fjárhagslega aðstoð þegar sjóður nefndar- innar var uppurinn. Nefndin þakkar stjórninni kærlega fyrir veitta aðstoð. Fyr- irtækið Já ehf. hefur vistað vefútgáfu Tölvuorðasafnsins frá 2006 og verður safnið vistað þar áfram að svo stöddu. Nefndarmenn þakka forsvarsmönnum Já ehf. kærlega fyrir þá aðstoð. Þó að þessi útgáfa Tölvuorðasafns verði ekki gefin út sem prentuð bók var búin til prentvæn útgáfa af orðasafninu með líku sniði og fyrri útgáfur. Þeir sem þess óska geta sótt skjölin á vefsetrið og skoðað þau í eigin tölvu eða prentað.

Reykjavík í febrúar 2013

Sigrún Helgadóttir formaður orðanefndar Skýrslutæknifélags Íslands Íslensk-ensk orðaskrá Skammstafanir

ao. = atviksorð kk. = karlkyn e. = enska kv. = kvenkyn et. = eintala lo. = lýsingarorð fl. = forliður sb. = sagnbót ft. = fleirtala sh. = samheiti hk. = hvorugkyn so. = sagnorð

Flestum flettiorðum í íslensk-enska hlutanum fylgir skilgreining sem er inndregin. Stundum kemur skýring eða dæmi á eftir skilgreiningu eða undir eins á eftir fletti- orði ef ekki er skilgreining. Slíkar klausur eru inndregnar enn frekar. Skýringar geta verið fleiri en ein með sama hugtaki og er hver þeirra auðkennd með miðsettum depli til vinstri. Orð, sem eru skáletruð í skilgreiningum, skýringum eða dæmum, er að finna sem flettiorð í bókinni. A/D-breytir 9 aðalstöð

A ?A/D-breytir kk. → stafgervill · Í stórum tölvukerfum er frekar talað Ada um aðalminni en minni. Heiti á forritunarmáli sem að hluta er – main storage, main memory byggt á Pascal. aðalnafnaþjónn kk. · Ada var samið fyrir varnarmálaráðu- – master nameserver neyti Bandaríkjanna. Það er nefnt aðalóðalsstjóri kk. eftir Ödu Augustu Byron eða lafði Óðalsstjóri sem sér um gagnasafn fyr- Lovelace sem var fyrsti forritarinn, ir tilfangaóðal og sendir öðru hverju að því talið er. öryggisafrit af gagnasafninu til vara- – Ada óðalsstjóra. ADSL-tengitækni kv. – primary domain controller, PDC – ADSL, Asymmetric Digital Subscri- aðalsíða kv. ber Line – main page að-merki hk. → vistmerki aðalskjár kk. aðalbraut kv. – main screen Búnaður til þess að tengja gagna- aðalskrá kv. → stofnskrá vinnslukerfi og skilakerfi fyrir tækniferli aðalslétta kv. í gagnavinnslukerfi fyrir tækniferli. Ímynduð slétta í eða nálægt linsu þar · Tengibraut má nota sem aðalbraut. sem ljósgeislar virðast hafa breytt um – highway stefnu. aðalefnisskrá kv. – principal plane Sú efnisskrá1 sem er efst í hrísluskipan aðalstýriverk hk. skráasafns. Það stýriverk sem á tilteknu tíma- sh. rótarefnisskrá bili stjórnar öðrum stýriverkum í sama – root directory gjörva. aðalforrit hk. · Í stýrikerfi getur stýriverk fengið hlut- Sú forritseining í forriti sem fyrst er verk sem aðalstýriverk fyrir tilverkn- innt og getur sett af stað inningu ann- að vélbúnaðar eða hugbúnaðar eða arra forritseininga. hvors tveggja. – main program – main control unit aðallykill kk. aðalstöð kv. (í gagnasafni) Lykill1 sem auðkennir (í HDLC) Hluti gagnastöðvar sem sér eina færslu2 á ótvíræðan hátt. um aðalstýriaðgerðir gagnagreinar, býr – primary key til skipanir2 sem á að senda og túlkar aðalminni hk. svör sem berast. Sá hluti innra minnis sem setja þarf · Aðalstöð hefur m.a. það hlutverk að skipanir1 og önnur gögn í svo að úr- hefja skipti á stýrimerkjum, skipu- vinnsla geti farið fram. leggja leiðir sem gögn fara eftir og aðalviðtakandi 10 aðgangsheimild

annast villueftirlit og viðréttingu2. aðgangsarmur kk. – primary station Armlaga hluti seguldiskastöðvar sem aðalviðtakandi kk. segulhausar eru festir á. Viðtakandi sem skeyti2 er einkum ætlað. – access arm – primary recipient aðgangsauðkenni hk. aðeins-eða-gátt kv. → misgildisgátt Vistfang tölvu, notað af MAC-deililagi aðfangastjórn kv. við aðgangsstýringu. – supply chain management sh. MAC-vistfang aðfeldi hk. – MAC address Margfeldi þeirra náttúrlegu talna 1, 2, aðgangsbrot hk. 3, 4, 5, ... sem eru minni eða jafnar gef- Það að hafa eða reyna að hafa óheimil- inni náttúrlegri tölu. aðan aðgang1 að gagnavinnslukerfi og sh. hrópmerkt tala gögnum í því. – factorial sh. hjakk2, tölvuhjakk2 aðferð kv. – cracking, hacking2 (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Þær aðgangsbúnaður kk. aðgerðir4 sem hlutur2 framkvæmir að Búnaður sem einstakur beinn notandi fengnu boði. notar til þess að eiga samskipti við – method skeytasýslukerfi. aðferðarsamfesta kv. · Aðgangsbúnaðurinn er þáttur í Samfesta þar sem allar athafnir forrits- skeytasýslukerfinu sem notandinn einingar stuðla að beitingu tiltekinnar notar til þess að búa til, senda og taka aðferðar, t.d. ítrekun. við skeytum2. – procedural cohesion, method cohesi- – user agent, UA on aðgangsbúnaður notendaskrár aðferðarþekking kv. (í tölvupóstkerfi) Búnaður sem hagar sér Þekking sem sýnir með beinum hætti eins og notandi skráakerfis þegar not- hvaða skref þarf að stíga til þess að andinn fær aðgang1 að notendaskrá. leysa viðfangsefni eða ná settu marki. – directory user agent, DUA – procedural knowledge aðgangseftirlit hk. aðgangsaðferð kv. sh. aðgangsorðaskoðun Aðferð til þess að fá að nota gögn,fáað – password control nota geymslu1 í því skyni að lesa eða aðgangseining kv. skrifa gögn eða fá að nota boðrás til Búnaður sem tengir skeytaflutningskerfi þess að flytja gögn. við annað samskiptakerfi og notendur3 Dæmi: Beinn aðgangur, vísaður að- hans nota til að hafa óbeinan aðgang1 gangur, runuleið. að skeytasýslukerfi. – access method – access unit, AU aðgangsaðferð fyrir vísaða runuleið aðgangsflokkur kk. Aðferð til að fá beinan aðgang að færsl- Flokkur sem einindi1 geta fallið í sam- um1 í runuskrá með því að nota atriða- kvæmt þeim tilföngum sem þau hafa skrá. heimild til að nota. – indexed sequential access method, – access category ISAM aðgangsheimild1 kv. Heimild sem veitt er einstaklingi til aðgangsheimild 11 aðgangsstýring

þess að hafa aðgang1 að upplýsingum1 – acceptable use policy, AUP og miðast við tiltekið öryggisstig. aðgangsréttindi hk. ft. · Notandinn getur ýmist haft fullan að- (í gluggaumhverfi) gang að upplýsingunum miðað við – access privileges öryggisstigið eða aðeins hluta af þeim aðgangsréttur kk. réttindum sem öryggisstigið tilgrein- Réttur geranda5 til aðgangs1 að tilteknu ir. viðfangsefni fyrir tiltekna tegund að- – security clearance, clearance gerðar1. aðgangsheimild2 kv. → aðgangsréttur Dæmi: Réttur ferlis1 til þess að lesa aðgangskaup hk. ft. → leyfiskaup skrá en ekki til þess að skrifa í hana. aðgangsleyfi hk. sh. aðgangsheimild2 Allur sá aðgangsréttur sem gerandi5 – access right hefur gagnvart tilteknu viðfangsefni. aðgangssetning kv. – access permission Runa orða, notuð til sannvottunar. aðgangslisti kk. · Aðgangssetning er notuð líkt og að- Listi yfir einindi1 sem hafa heimild til gangsorð en er lengri og ætti því að aðgangs1 að tilfangi, ásamt aðgangs- vera öruggari. rétti þeirra. sh. lykilsetning – access control list, ACL, access list – passphrase aðgangslykill kk. aðgangsskeið hk. (í gagnasafnskerfi) Aðgangsorð, (í tölvuöryggi) Tímabil þegar tiltekinn gagnastak2 eða aðferð til þess að bera aðgangsréttur gildir. kennsl á notendur og staðfesta rétt – access period þeirra til að fá aðgang1 að tilteknum aðgangsstaður kk. hlutum gagnasafns og vinna úr gögnum Staður í tölvuneti þar sem notandi getur þess á tiltekinn hátt. tengst netinu. – privacy key, pass key, access control – access point2 key aðgangsstig hk. aðgangsnet hk. Það stig heimildar sem krafist er af ein- – access network indi1 til aðgangs1 að vernduðu tilfangi. aðgangsorð hk. Dæmi: Heimild til aðgangs að upp- Stafastrengur, notaður sem sannvott- lýsingum1 á tilteknu öryggisstigi. unarupplýsingar. – access level sh. lykilorð2, leyniorð aðgangsstjórn flutningsmiðils – password · Hlutverk aðgangsstjórnar flutnings- aðgangsorðafinnur kk. miðils er að ákvarða hvort flutnings- Verkforrit til að finna óþekkt eða týnt miðillinn er laus og tiltækur til að aðgangsorð. senda ramma1. – password cracker – media access management, medium aðgangsorðaskoðun kv. → aðgangseftir- access management lit aðgangsstýring kv. aðgangsreglur kv. ft. Aðferð til þess að tryggja að einungis Reglur sem notandi verður að sam- einindi1 með heimild hafi aðgang1 að þykkja til að fá aðgang1 að neti, t.d. lýð- tilföngum gagnavinnslukerfis og að að- netinu. gangurinn verði einungis eftir heimil- aðgangsstýring flutningsmiðils 12 aðgengileiki

uðum leiðum. gangsveitum um almenna talsíma- – access control kerfið, um samnet eða með fastri aðgangsstýring flutningsmiðils línu3. Tækni sem er notuð til þess að ákveða – access provider röð af gagnastöðvum sem stjórna flutn- aðgangsveita fyrir lýðnetið ingsmiðli tímabundið. Aðgangsveita sem veitir notanda að- sh. MAC gang1 að lýðnetinu. – media access control, medium access – Internet access provider, IAP control, MAC2 aðgangsveitir kk. aðgangsstýringarkerfi hk. (í tölvupóstkerfi) Búnaður sem er hluti Kerfi til þess að hafa raunlæga að- af skráakerfi2 og veitir aðgang1 að þeim gangsstýringu sjálfvirka. upplýsingum1 sem eru í upplýsingasafni Dæmi: Notkun snjallkorta og merkja skráakerfis, hugsanlega í samvinnu við með segulrönd. annan búnað af sama tagi. – controlled access system, CAS – directory system agent, DSA aðgangsstýringarsvið hk. aðgangur1 kk. Bitamynstur sem greinir ramma1 frá Geta og ráð sem eru nauðsynleg til þess tóka, sýnir hvaða gagnastöðvar megi að nota gögn eða tilföng gagnavinnslu- nota tókann, segir til um hvenær eigi að kerfis. þurrka út rammann og heimilar stöðv- – access1 unum að biðja um næsta tóka. aðgangur2 kk. – access control field (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Það aðgangsstuldur kk. hvort eigindir3 og aðferðir klasa4 eru Heimildarlaus aðgangur1 að gagna- tiltækar fyrir þá sem nota klasann. vinnslukerfi um samband notanda sem – access2 er lögmætt og hann hefur heimild fyrir. aðgangur3 kk. → notandaaðgangur – piggyback entry aðgangur að fjartengdu gagnasafni aðgangstag hk. → bendistag Þjónusta1 sem gerir notkunarferli not- aðgangstegund kv. anda kleift að hafa aðgang1 að fjar- (í tölvuöryggi) Tegund aðgerðar1, til- tengdu gagnasafni. tekin með aðgangsrétti. – remote database access Dæmi: Lesa, skrifa, inna, bæta við, aðgangur vegna bilunar breyta, eyða, stofna. Heimildarlaus aðgangur1 að gögnum í sh. tegund aðgangs gagnavinnslukerfi, venjulega án ásetn- – access type1 ings og afleiðing af bilun í vélbúnaði aðgangstækni kv. eða hugbúnaði. – access technology – failure access aðgangstölva kv. aðgengi hk. → aðgengileiki Eina hýsitölva fyrirtækis sem almennur aðgengilegur lo. aðgangur1 er að á lýðnetinu. (um vélbúnað og hugbúnað) Auðveldur – bastion host og þægilegur í notkun fyrir fólk. aðgangsveita kv. – user-friendly Stofnun eða fyrirtæki sem veitir not- aðgengileiki kk. anda aðgang1 að neti. sh. aðgengi · Notandi er venjulega tengdur að- – accessibility aðgerð 13 aðgerðartafla aðgerð1 kv. núll“ en í skipanakóta væri aðgerðin Það að leiða nýja stærð af leyfilegri sett fram sem tiltekið mynstur bita. samsetningu þekktra stærða eftir skil- – operation code greindri reglu. aðgerðarfrábrigði hk. Dæmi: Samlagning í reikningi. Þeg- Frábrigði sem verður þegar ógildur að- ar fimm og þrír eru lagðir saman og gerðarhluti kemur fram í forriti. átta koma út eru tölurnar fimm og þrír – operation exception þolendurnir, talan átta er útkoman og aðgerðarhluti kk. samlagningarmerkið er virkinn sem Sá hluti vélarmálsskipunar sem tiltekur sýnir að aðgerðin, sem framkvæma þá aðgerð1 sem framkvæma skal. skal, er samlagning. – operation part, operation field – operation1 aðgerðarhnappur kk. aðgerð2 kv. → gjörð Hnappur sem sendir tiltekinn stýristaf aðgerð3 kv. eða lausnarrunu sem hvert forrit túlkar (í gervigreindarfræði) Það sem ger- á sinn hátt. andi1 aðhefst í framsetningu þekkingar1 · Aðgerðarhnappar setja þannig af stað sem styðst við atburðarit1. tilteknar aðgerðir. – action2 – function key aðgerð4 kv. aðgerðarhremma kv. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Fall2 Tiltekin breyting á aðgerðarhluta vél- eða umbreyting sem beitt er á hluti2 í armálsskipunar sem veldur rofi þegar klasa4 eða sem hlutirnir beita. vélarmálsskipunin er innt. – operation2 – operation code trap aðgerð5 kv. aðgerðarhæfing kv. · Almenn merking enska orðsins Það að taka saman þekkingu með því að „function“, þegar íslenska heitið breyta úr formi, sem leiðbeinir, í form „fall“ á ekki við. sem gefur fyrirmæli um hvernig á að – function3 vinna verk. aðgerð á klasa · Sjá einnig greiningarnám. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Að- Dæmi: Það að breyta ráðleggingunni gerð, gerð á klasa4 en ekki á einstökum „láttu þér ekki verða kalt“ í tiltekin tilvikum2 hans. fyrirmæli með því að útskýra hvernig · Algengasta aðgerð á klasa er að búa megi komast hjá því að verða kalt við til nýtt tilvik af honum. tilteknar aðstæður. – class operation – operationalization aðgerðabú hk. aðgerðarkall hk. (í gagnavinnslukerfi) Öll starfsemi og – function call2 ferli1 sem lúta að gagnavinnslu, ásamt aðgerðarleg merkingarfræði tengslum þeirra innbyrðis. Merkingarfræði þar sem merkingu er – activity inventory, activity content lýst með því að lýsa aðgerðum1. aðgerðakóti kk. – operational semantics Kótuð framsetning á aðgerðarhluta vél- aðgerðartafla kv. armálsskipunar. Tafla1 sem skilgreinir aðgerð1 með því Dæmi: Á smalamáli gæti BNZ stað- að sýna lista yfir allar hugsanlegar sam- ið fyrir aðgerðina1 „stökkva ef ekki antektir af gildum þolendanna og sam- aðgerðaröð 14 afrein

svarandi útkomur úr aðgerðinni fyrir – downlink2 hverja samantekt. aðleiðsla kv. – operation table Ályktun sem hefst með tilteknum stað- aðgerðaröð kv. → forgangsröð aðgerða reyndum og lýkur með almennum til- aðgerðaskiki kk. gátum. (í tölvuteiknun) Skiki með aðgerðar- – induction, inductive inference hnöppum á ílagstæki sem tengt er birti. aðleiðslunám hk. – function keyboard Námsaðferð sem felst í aðleiðslu út frá aðgrein kv. veittri þekkingu, dæmum eða athugun- Fjarskiptatenging frá fjarskiptatungli til um. jarðstöðvar. – inductive learning, learning by – downlink1 induction aðgreiningargeta kv. aðlögun að mælanda Geta sjónkerfis til þess að greina mun á Aðferð við talkennsl þar sem kerfi er einkennum hlutar3, t.d. á litgildum eða leyft að breyta orðalíkönum sjálfvirkt á staðsetningu. grundvelli viðbótartalsýna mælanda. – discrimination · Sjá einnig aðlögunartalþjálfun og aðgreinir kk. mælandafylgið kerfi. (í forritunarmálum) Máleining sem lík- – speaker adaptation ist stika2 og sýnir hvaða gagnaskipan aðlögunarfágun kv. skuli nota í tiltekinni færslu1. (í sýndarveruleika) Það að hagnýta – discriminant minnkaða víxlverkun milli notanda og aðgöngumerki hk. kerfis til þess að draga fram fleiri smá- (í tölvuöryggi) Merki um tiltekinn að- atriði í nánasta umhverfi. gangsrétt handhafa að viðfangsefni. – adaptive refinement · Aðgöngumerkið er til marks um að- aðlögunarhæft tauganet gangsheimild1. Tauganet sem er fært um að stilla starfs- sh. aðgöngumiði, aðgönguspjald hætti sína í samræmi við breytingar í – ticket umhverfi þess. aðgöngumiði kk. → aðgöngumerki – adaptive neural network aðgönguspjald hk. → aðgöngumerki aðlögunarnám hk. aðhæfa so. → sérsníða Námsaðferð sem felst í því að að- aðhæfanlegur lo. → sérsníðanlegur laga eigin þekkingu eftir ráðleggingu aðhæfð lausn → sérsniðin lausn frá þekkingargjafa eða breyta nýlega aðhæfing kv. → sérsnið fengnum upplýsingum1 í samræmi við aðkomuleið kv. þekkingu sem fyrir er. Runa vistfanga sem vísa á þau gögn – adaptive learning sem sóst er eftir. aðlögunartalþjálfun kv. · Fleiri en ein aðkomuleið geta verið Talþjálfun sem getur breytt og endur- tiltækar samtímis fyrir sömu gögn. nýjað talmát til þess að greina hvort tal- – access path kennsl versna og loks til þess að bæta aðleiðar- fl. þau. (um gagnasendingu) Sem fer frá net- – adaptive training stjóra til gagnastöðvar. aðrein kv. sh. á aðleið Aðgangsrás sem notandi getur tengst afbrengla 15 afleiðslutag

lýðnetinu um. breyta merkjum frá svarveitu í það – access ramp, ramp horf að unnt sé að birta1 þau á skjá afbrengla so. sjónvarpstækis. Endurrétta upprunalegt stafrænt merki · Sjá einnig kótari1. frá brengluðu stafrænu merki. – decoder1 sh. afrugla afkótari2 kk. – descramble Búnaður sem hefur nokkrar ílagslínur afgreiðslustaður kk. og frálagslínur og starfar þannig að þeg- (í tölvupóstkerfi) Staður þar sem tiltekin ar merki2 eru send eftir nokkrum ílags- þjónusta1 fæst. línum fer merki eftir einni frálagslínu – access point1 sem er valin til þess að sýna eftir hvaða afgreiðslustöð kv. ílagslínum upphaflegu merkin komu. Búðarkassi þar sem skráðar eru upplýs- – decoder2 ingar1 um seldar vörur, annaðhvort á afkótunareining kv. sjálfvirkan hátt, t.d. með sprota, eða á Sá hluti gjörva sem tekur við skipun- handvirkan hátt um hnappaborð. um1 frá forsóknareiningu, afkótar þær · Afgreiðslustöðin er beintengd tölvu og sendir áfram til inningareiningar. þar sem upplýsingar um birgðir eru · Sjá einnig kótari2. geymdar2. – decode unit – point-of-sale terminal, POS terminal afköst hk. ft. afgreiðslutími kk. Mælikvarði á það hversu mikilli vinnu Sá tími sem líður frá því að verk er af- gagnavinnslukerfi skilar á tilteknu tíma- hent til vinnslu þar til útkoma er tilbúin. bili. – turnaround time, turnround time Dæmi: Fjöldi verka sem unnin eru á afhending kv. einum degi. Flutningsskref sem felst í því að skeyta- – throughput flutningsmiðill flytur skeyti2 eða skilatil- afleiðsla kv. kynningu til skeytageymslu1 eða til að- Ályktun sem leiðir röklega niðurstöðu út gangsbúnaðar hugsanlegs viðtakanda. frá tilteknum forsendum. sh. skil3 – deduction, deductive inference – delivery afleiðslunám hk. afkastageta kv. Námsaðferð sem felst í því að ný þekk- – capacity ing er leidd af þekkingu sem fyrir er afkastaprófun kv. með því að breyta staðhæfingum án Prófun þar sem afköst vélbúnaðar og þess að breyta sanngildi þeirra. hugbúnaðar í tiltekinni samskipan eru · Afleiðslunám leiðir venjulega til sér- metin með því að nota dæmigerð forrit hæfingar á þekkingu sem fyrir er. og gögn. · Afleiðslunám felur í sér að þekking er – benchmark test, benchmark sett fram með nýjum hætti, þekking afkóta so. er tekin saman eða breytt á annan hátt Umskrá kótuð gögn í upprunalegt horf. án þess að merking hennar breytist. – decode – deductive learning, learning by afkótari1 kk. deduction Búnaður sem afkótar kótuð gögn. afleiðslutag hk. → afleitt tag · Afkótarar eru m.a. notaðir til þess að afleiðulykill 16 afrita afleiðulykill kk. · Nota má sérstafi eða frátekin orð sem Lykill1 í töflugagnasafni sem dreginn afmarkara. er af einum eða fleiri dálkum2 í sömu · Sjá einnig skili. töflu2. – delimiter2, ?separator2 · Kennitala er dæmi um afleiðulykil. afmóta so. Ef einstaklingur fær nýja kennitölu, Breyta mótuðu merki2 aftur í uppruna- t.d. vegna þess að fæðingarár reynist legt horf. rangt skráð, þarf að breyta öllum töfl- – demodulate um þar sem afleiddi lykillinn er fram- afmótari kk. andlykill. Þess vegna þykir óheppi- Búnaður sem breytir mótuðu merki2 í legt að nota afleiðulykil; heppilegra er upprunalega merkið. að nota staðgöngulykil. – demodulator – intelligent key afmótun kv. afleitt tag Það að breyta mótuðu merki2 aftur í Gagnatag þar sem gagnagildi og að- upprunalegt horf. gerðir1 líkja eftir gagnagildum og að- – demodulation gerðum gagnatags sem fyrir er. afmörkun texta · Sé um rammtögun að ræða leyfist (í ritvinnslu) Það að velja upphaf og lok ekki að aðgerðir séu gerðar samtím- stafastrengs. is á gildum með ólík afleidd tög eða · Textann má afmarka í einingum svo á gildum með afleitt tag og sniðtag sem orði, línu1, efnisgrein, setningu2 nema beitt sé tagskiptum. eða síðu2. · Sjá einnig sniðtag. – range specification sh. afleiðslutag afneitun kv. – derived type Það að eitthvert einindi1 sem tók þátt í aflestrarfestir kk. tölvusamskiptum neitar að hafa átt þátt Tæki sem skynjar og geymir aflestrar- í þeim í heild eða að hluta. gildi flaumræns merkis2. – repudiation – sample-and-hold device afnotatími kk. aflgjafi kk. Sá tími sem notandi getur notað tiltek- Tæki sem breytir riðspennu rafkerfis í inn búnað. rakspennu, hentuga fyrir rafeindatæki. – available time, ?uptime2 · Rakspennan er oftast á bilinu frá 5 V afrit1 hk. til 12 V. – copy1 – power supply afrit2 hk. → samrit afmarkari1 kk. afrit af skrá (í skipulagi gagna) Einn eða fleiri staf- Skrá sem er búin til fyrir hugsanlega ir, notaðir til þess að sýna upphaf eða endurheimt gagna síðar. endi stafastrengs. Dæmi: Varaskrá, geymd á öðrum – delimiter1 stað. afmarkari2 kk. – backup file (í forritunarmálum) Lesstak er sýnir afrita so. upphaf eða endi annars lesstaks eða Lesa gögn af gagnamiðli þannig að þau stafastrengs sem litið er á sem málskip- standi þar áfram óbreytt og skrifa sömu anareiningu. gögn annars staðar. afrita til öryggis 17 aftengdur

· Gögnin eru skrifuð á gagnamiðil sem leggja auðkenni þeirra, t.d. með því að má vera ólíkur upprunalega gagna- eyða nafni skrár úr efnisskrá1 þannig miðlinum. að nota megi gagnamiðilinn fyrir önn- Dæmi: Afrita skrá af segulbandi á ur gögn. seguldisk. – scratch sh. taka afrit afstæð skipun – copy2 Birtingarskipun þar sem notuð eru af- afrita til öryggis → taka öryggisafrit stæð hnit. afritsáritari kk. – relative command, ?relative instructi- Tæki sem prentar stafi á gataspjald2 í on samræmi við gatasamstæður sem gat- afstæðuvigur kv. aðar hafa verið á annað spjald. Vigur, tilgreind sem hliðrun endapunkts – transfer interpreter frá upphafspunkti. afritunarskipun kv. – relative vector (í ritvinnslu) Ritvinnuskipun, notuð til afstætt gildi þess að taka afrit1 af texta og flytja það (í sýndarveruleika) Gildi fyrir stað og á annan stað. stefnu miðað við fyrri stað og stefnu í – copy command, duplicate command sýndarrými. afritunarvarinn hugbúnaður – relative value Hugbúnaður, venjulega geymdur2 á afstætt hnit disklingum1 á þann hátt að ekki er unnt Hvert það hnit sem auðkennir stöðu að afrita hann. vistpunkts miðað við annan vistpunkt. – copy-protected software – relative coordinate afritunarvörn kv. afstætt kennimerki Notkun sérstakra aðferða til þess að – relative identifier, relative ID, RID finna eða koma í veg fyrir heimildar- afstætt vistfang lausa afritun gagna, hugbúnaðar eða Beint vistfang sem tilgreinir stað sem fastbúnaðar. frávik hans frá grunnvistfangi. – copy protection – relative address afrugla so. → afbrengla afstöðusjón kv. afseglunarhnappur kk. Sjón þar sem gögn eru notuð til þess að – degauss button leiða út rúmfræðilega gerð sjónsviðs. afskiptahler hk. · Þjarki notar afstöðusjón til þess að Línuhler í þeim tilgangi að breyta gögn- greina hvort miði sé límdur rétt á um eða skjóta inn gögnum. pakka. sh. afskiptahlerun – spatial vision – active wiretapping afstöllun kv. afskiptahlerun kv. → afskiptahler (í tölvuteiknun) Það að jafna stöllun á afskiptalaus hlerun → afskiptalaust hler skálínum og bognum línum. afskiptalaust hler – antialiasing Línuhler, takmarkað við að ná í gögn. aftengdur lo. sh. afskiptalaus hlerun (um notkun búnaðar) Sem er ekki undir – passive wiretapping beinni stjórn tölvu. afskrifa so. sh. ótengdur Þurrka út gögn af gagnamiðli eða eyði- – offline1, off-line1 afturflettihnappur 18 afurð afturflettihnappur kk. að nota undanmyndir. Aðgerðarhnappur sem sendir merki · Hreyfing er afturkölluð. sem sum forrit túlka þannig að birt1 sh. ógilda2 er næsta síða2 á undan þeirri sem er á – backout, undo3 skjánum. afturköllun kv. – previous screen key, page up key Aðgerð sem leyfir notanda að taka aftur afturflutningsnet hk. næstu skipun2 eða skipanir á undan. Marglagskipt net, búið viðgjafarleiðum · Sumar skipanir eru óafturkallanlegar. sem gefa færi á að stilla taugamóta- sh. ógilding vægi. – undo1 · Afturflutningsnet er byggt á náms- afturköllunarskipun kv. algrími fyrir afturflutning. Ritvinnuskipun, notuð til þess að taka – back-propagation network, BPN, aftur næstu ritvinnuskipun á undan. feedback-propagation network sh. ógildingarskipun afturflutningur kk. – undo command Það að flytja taugaaðgerð, sem getur t.d. aftursýnn rakningur verið beiting vakningarfalls eða stilling Rakningur sem búinn er til, að lokinni taugamótavægja, frá einu lagi2 til ann- inningu forrits, eftir gögnum sem voru ars þannig að byrjað er í frálagslagi og skráð á meðan inningin stóð yfir. endað í ílagslagi. · Aftursýnn rakningur er ólíkur inn- – back propagation, feedback ingarrakningi sem verður til smám propagation saman á meðan forrit er innt. afturhvarf hk. – retrospective trace Máleining í forritseiningu sem segir til afturvirk ályktun um að einni eða fleiri inningaröðum Ítrekunarstefja sem stjórnar því í hvaða í forritseiningunni sé lokið. Stokkið er röð ályktanir eru dregnar með því að á tiltekinn stað í forritseiningunni sem byrja á staðhæfingu um niðurstöðu. Til kallaði, og henni e.t.v. skilað útkomu. þess að kanna sanngildi staðhæfingar- · Inning þeirrar forritseiningar sem innar fikrar stefjan sig aftur á bak eftir kallaði heldur venjulega áfram frá reglum kerfisins uns spurningu er svar- þeim stað þar sem kallað var á hina að, áður geymd útkoma er fundin, stefj- forritseininguna. an rekur sig á mótsögn eða ljóst er að – return1 ekki er unnt að ákvarða sanngildið. afturhæfur lo. – backward chaining Sem getur innt forrit, samin fyrir minni afturvísa frábrigði tölvu eða eldri gerð af tölvu. Láta frábrigðissýslara forritseiningar, – backward compatible, downward sem kallar á eða faldar aðra forrits- compatible einingu, taka við stjórn vegna þess að afturkalla1 so. ekki er aðstaða til þess að bregðast við Taka aftur næstu skipun2 eða skipanir á frábrigðinu í síðarnefndu forritseining- undan. unni eða láta frábrigðissýslarann bein- sh. ógilda1 línis kalla fram frábrigðið. – undo2 – propagate an exception afturkalla2 so. afurð kv. Koma gagnasafni í fyrra horf með því Skjöl og annað efni sem verður til afvegaleiðir 19 Algol

vegna vinnu við tiltekið verkefni. lánstölustafur úr fyrri aðgerð1. Frá- – deliverables lagið er í fyrsta lagi mismunur fyrri afvegaleiðir kk. tölustafsins og summu annars tölustafs- Ein gerð spilliforrita sem breytir still- ins og lánstölustafsins og í öðru lagi nýr ingum í vefsjá notandans í því skyni að lánstölustafur. beina honum til vefsetra sem hann hafði · Í flétturás er notað tvíundakerfi þar ekki í hyggju að heimsækja. sem tölustafir eru bitar. · Afvegaleiðir er stundum settur upp – full subtracter í tölvu notanda samhliða gjafbúnaði algebrumál hk. á líkan hátt og óværubúnaður og Forritunarmál þar sem unnterað búatil njósnahugbúnaður. setningar1 sem líkjast segðum í algebru. – browser hijacker Dæmi: Ada, Fortran, Pascal. afvirkja so. – algebraic language Gera gagnamiðil sem hefur verið virkj- algengar spurningar aður aftur óaðgengilegan fyrir stýri- Listi yfir spurningar sem þátttakendur kerfi. tiltekins málþings spyrja oftast, ásamt · Í Unix-stýrikerfinu heitir skipunin svörum við þeim. fyrir þessa aðgerð „umount“ (svo rit- – frequently asked questions, FAQ að)ogí Windows-stýrikerfinu „eject“. algildisstafur kk. – unmount Stafur sem stendur fyrir hvaða staf sem afþjappa so. er eða stafastreng. (um gögn) Setja gögn, sem hafa verið · Oft er ? eða # notað í staðinn fyr- þjöppuð, aftur í upprunalegt horf. ir einn staf en * í staðinn fyrir stafa- · Sögnin stjórnar þolfalli. streng. – uncompress, decompress, unpack, Dæmi: NN* getur t.d. staðið fyrir öll unzip, gunzip, expand5, explode skrárnöfn sem hefjast á NN. afþjöppun kv. – wildcard, wildcard character, arbitr- (um gögn) Það að afþjappa. ary character – uncompressing, decompressing, algjör frávísun unpacking, unzipping, gunzipping, · Tölvupósti3 er skilað af því að viðtak- expansion1, exploding andi finnst ekki. afþreyingarvefur kk. – hard bounce – entertainment web algjör gagntekning alfa-próf hk. (í sýndarveruleika) Gagntekning án (í hugbúnaðarþróun) Fyrra stigs prófun. þess að skynja vísbendingu um venju- – alpha test legan veruleika. alfa-útgáfa kv. – total immersion – alpha version Algol alfeitur lo. Heiti á forritunarmáli, sérstaklega (um letur) gerðu til þess að auðvelt sé að breyta – extra bold algrímum í forrit. alfrádragari kk. · Algol er stytting á „Algorithmic Flétturás sem getur tekið við þrenns Language“. konar ílagi og skilað tvenns konar frá- – Algol lagi. Ílagið er tveir tölustafir og einn algrím 20 almyndageymsla algrím hk. – wall time, real-world time, wall-clock Endanleg röð skýrt afmarkaðra reglna time til þess að leysa verkefni. almenn stilling sh. reiknisögn, reiknirit (í ritvinnslu) – algorithm – general alignment algrímskt mál almenn stöð Gervimál, ætlað til þess að skrá algrím. Sérhver gagnastöð, önnur en stjórn- sh. algrímsmál stöð, í greiðusambandi eða beinu sam- – algorithmic language bandi þar sem notuð er greinastýring í algrímsmál hk. → algrímskt mál grunnhætti. alhliða forritunarmál – tributary station Æðra forritunarmál sem hentar fyrir almenn upplýsingaþjónusta fyrir margs konar verkefni. stjórnun – general-purpose language Þjónusta1 sem lætur í té almenna að- alhliða gisti stöðu til þess að skiptast á upplýs- Gisti, eitt af mörgum, sem er vistfengj- ingum1 og fyrirmælum í því skyni að anlegt beint og nota má á ýmsa vegu, stjórna kerfum, hvort sem beitt er mið- t.d. sem safnara, vísigisti eða til þess að stýringu eða valddreifingu við stjórnun. gera sérstakar aðgerðir á gögnum. – common management information sh. allsherjargisti service, CMIS – general-purpose register almenna talsímakerfið alhæfing kv. – public switched telephone network, (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Vensl2 PSTN milli yfirklasa og eins eða fleiri almenningsbúnaður kk. undirklasa hans sem hafa sérhæfðara Hugbúnaður sem er án höfundarréttar hlutverk. og til frjálsra afnota og dreifingar án – generalization þess að greiðsla komi fyrir. alhæfing hugtaks – public domain software Stækkun á gildissviði hugtakslýsingar í almenningsnet hk. því skyni að ná yfir fleiri dæmi. Samskiptanet með ótakmörkuðum að- – concept generalization gangi. aljöfnun kv. Dæmi: (1) Lýðnetið. (2) Almenna Það að breyta tveimur myndum2 í safni talsímakerfið. margra mynda þannig að hvaða hlutur3 – public network sem er í annarri myndinni sé jafnstór og almenningur kk. hafi sömu lögun og sami hlutur í hinni – public domain myndinni. almennt hnit · Þegar tvær myndir eru aljafnaðar (í tölvuteiknun) Kartesíusarhnit sem er verður rúmfræðileg lögun þeirra eins, óháð tækjum og notað í verkforriti til svo að þær falla algjörlega saman. þess að tilgreina myndrænt ílag og frá- – congruencing lag. allsherjargisti hk. → alhliða gisti – world coordinate almannatími kk. almynd kv. → heilmynd Tími eins og hann er sýndur á venju- almyndageymsla kv. → heilmynda- legri klukku, t.d. veggklukku. geymsla alnet 21 amagildra alnet hk. altæk textaleit Eitt net sem samþættir núverandi tal- Aðgerð sem leyfir notanda að leita uppi símanet og almenna fjarskiptanetið tiltekinn stafastreng alls staðar þar sem (þ.m.t. lýðnetið), kapalsjónvarp, gagna- hann kemur fyrir í texta. flutningsnet og myndvarpsnet þannig að · Sjá einnig altæk skiptileit. þau starfi vel saman. sh. altæk leit – universal network – full text search, global search1 alréttleiki kk. altæk ummyndun Réttleikasönnun1 sem sýnir að þær Ummyndun myndar, fólgin í því að gefa fastyrðingar sem forrit skilar leiði rök- hverjum díl nýtt gildi sem er fall af gild- rétt af þeim fastyrðingum sem forritið um allra díla í myndinni2. tekur við og af úrvinnslu í forritinu og · Eiginleikar sem ná til allra díla eru að forritið ljúki vinnslu fyrir öll tiltekin m.a. dreifing grámagilda og línutíðni. ílagsskilyrði. – global transformation – total correctness altæk vistfangaumsjón alræsing kv. Vistfangaumsjón þar sem öll stöðv- Ræsing gagnasafnskerfis án þess að arvistföng í staðarneti eru einrætt nota undanmyndir eða nýgerðir. ákvörðuð innan eins eða fleiri staðar- – cold start neta. alsamleggjari kk. – universal address administration, Flétturás sem getur tekið við þrenns global address administration konar ílagi og skilað tvenns konar frá- altækt tag lagi. Ílagið er tveir tölustafir og geymd- Gagnatag fyrir tölulesgildi og gagnatag ur tölustafur úr fyrri aðgerð1. Frálagið fyrir útkomu úr tilteknum ílægum að- er summa og nýr geymdur tölustafur. gerðum1 sem notaðar eru til þess að · Í flétturás er notað tvíundakerfi þar fylgja rammtögun. sem tölustafir eru bitar. – universal type – full adder altækur lo. altengt net1 → fulltengt net1 (um aðgerð í ritvinnslu) Sem nær til alls altengt net2 → fulltengt net2 texta sem tiltækur er. altæk leit → altæk textaleit – global2 altæk skiptileit Alþjóðafjarskiptasambandið hk. Aðgerð sem leyfir notanda að leita uppi – ITU, International Telecommunicati- tiltekinn stafastreng í texta og skipta á on Union honum og öðrum stafastreng alls staðar amagaur kk. þar sem hann kemur fyrir, annaðhvort Sá sem sendir amapóst. sjálfvirkt eða á handvirkan hátt. – spammer · Altæk skiptileit er gerð með einni amagildra kv. skipun1. Tölvupóstfang sem notað er til þess að Dæmi: Skipta á „íslenzkur“ og „ís- grípa amapóst og láta í té upplýsingar lenskur“ alls staðar þar sem „íslenzk- um hvaða amapóstur er sendur og hver ur“ kemur fyrir í skjali1. sendir hann. – global search and replace1, global · Amagildrur eru ekki tölvupóstföng find and replace1 raunverulegra notenda heldur notaðar sem agn til þess að grípa amagaura amapóstur 22 Archie

og fylgjast með og safna amapósti. amayrkishindrun kv. – spam trap Textabútur sem er skotið inn í tölvu- amapóstur kk. póstfang til þess að verjast amayrkjum. Tölvupóstur3 sem er ósaknæmur en lík- · Maður skilur skilaboðin og getur fjar- legur til að valda viðtakendum truflun lægt amayrkishindrunina úr tölvu- og leiðindum. póstfanginu en amayrki safnar sam- sh. ruslpóstur an töluvpóstföngum með því að safna – spam1, junk e-mail textabútum sem hafa að geyma táknið amasending kv. @. Amayrkishindrun skal setja hægra Það að senda amapóst. megin við táknið @, næst á undan – lénsheitinu og er venjulega runa stafa amasía kv. sem skýrir sig sjálf. Forrit sem er notað til þess að greina Dæmi: Í sigrun@taka_ut.holmatun.is óumbeðinn tölvupóst3 og koma í veg á að fjarlægja stafarununa „taka_ut“ fyrir að hann berist í viðtökuhólf not- til þess að tölvupóstfangið sé gilt. anda. – spamblock – spam filter annarraréttur kk. amasnarboð hk. ft. · Hugtakið á við frjálsan hugbúnað. Amapóstur sendur um snarsamband en Enska heitið er fengið úr „copyright“ ekki tölvupóstþjónustu. með orðaleik. – spim – copyleft amavefsetur hk. annast so. – spam website Láta í té nauðsynlega þjónustu1 til þess amaveita kv. að búnaður starfi rétt. Þjónustuveita fyrir lýðnetið eða annað sh. þjónusta2 fyrirtæki sem leyfir dreifingu amapósts. – support2 · Seinni liður orðsins „spamhaus“ er ANSI þýska og merkir „hús“. Heiti á bandarískri stofnun, óháðri – spamhaus stjórnvöldum, sem var sett á laggirnar amayrki kk. í því skyni að koma á stöðlum. Forrit sem er hannað til þess að safna – American National Standards Institu- saman tölvupóstföngum af lýðnetinu í te, ANSI þeim tilgangi að búa til póstlista til þess APL að senda óumbeðinn tölvupóst3. Heiti á forritunarmáli sem var sérstak- · Slíkur póstur er kallaður amapóst- lega ætlað fyrir forritun í samræðu- ur. Margs konar aðferðir hafa ver- hætti. ið fundnar upp til þess að stöðva · APL er einkar hentugt til þess að fást amayrkja. Ein slík aðferð er möndl við rökleg föll og fylki2. APL er stytt- sem felst í því að breyta tölvupóst- ing á „A Programming Language“. fanginu þannig að maður getið les- – APL ið það en ekki amayrki. Háþróaðir app hk. → stefja1 amayrkjar geta þó dregið tölvupóst- Archie föng úr textastrengjum. Heiti á forriti sem notað er til þess að – spambot finna skrá í fjartengdri tölvu. – Archie Archie-miðlari 23 atburðarit

Archie-miðlari kk. → Archie-þjónn – ASCII, American Standard Code for Archie-þjónn kk. Information Interchange Þjónn1 sem geymir2 lista yfir þær skrár ASCII-hnappaborð hk. sem aðgangur1 er að á lýðnetinu með Hnappaborð þar sem unnt er að slá inn forritinu Archie. alla stafi í ASCII-kótunarreglunni. sh. Archie-miðlari – ASCII keyboard – Archie server ASN.1 arfgeng fjölbreytni Heiti á stöðluðu máli til að lýsa gögn- (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Fjöl- um. breytni, byggð á stigveldi erfða. · ASN.1 er lýst í stöðlunum ITU TS – inclusion polymorphism X.208 og ISO 8824. ASN.1 er stytt- arfgjafi kk. ing á „Abstract syntax notation 1“. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Klasi4 – ASN.1 sem eitthvað getur erfst frá eða hefur atburðaflæðirit hk. → atburðaleiðarit verið erft frá. atburðakveikja kv. – ancestor class, ancestor (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Það arfþegi kk. sem setur atburð af stað. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Klasi4 – event trigger sem erfir annan klasa. atburðaleiðarit hk. – descendant class, descendant (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Skýr- arkaskammtari kk. ingarmynd sem sýnir atburði sem eru Búnaður, festur á prentara til arka- sendir milli klasa4, án tillits til tímarað- skömmtunar. ar atburðanna. – sheet feeder sh. atburðaflæðirit arkaskömmtun kv. – event flow diagram Það að skammta prentara eitt blað í atburðarás kv. einu. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Til- – sheet feed tekin runa skyndiaðgerða sem sýnir armstjóri kk. hegðanir. Gangverk sem hreyfir aðgangsarm eða · Atburðarás má nota til þess að sýna kamb. gagnverkun. – access mechanism, actuator – scenario ARP-samskiptareglur kv. ft. atburðarit1 hk. Samskiptareglur1 um vörpun1 IP- (í gervigreindarfræði) Framsetning númera á vistföng véla í staðarneti. þekkingar2 þar sem notaðar eru fyrir – Address Resolution Protocol, ARP fram ákveðnar runur atburða til þess ASCII að ákvarða hver útkoma verður þegar Heiti á staðlaðri kótunarreglu þar sem þekkt einindi1 verka hvert á annað. tilgreint er hvernig kóta skuli bilstaf , · Atburðirnir eru settir fram með sviðs- sérstafi, tölustafi, bókstafi og stýristafi atriðum, atburðasviðum1, hlutverk- með því að nota sjö bita fyrir hvern staf. um2 og styttum. Áttundi bitinn er notaður sem pörunar- · Atburðaritið miðast við atburði, and- biti. stætt ramma2 sem miðast við gögn og · Með ASCII-kótunarreglunni má setja tiltekna stund. fram 128 stafi. – script1 atburðarit 24 augabeinir atburðarit2 hk. – ATM backbone network (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Kóti2 ATM-net hk. til þess að hrinda í framkvæmd því sem Net sem starfar í ósamstilltum flutnings- felst í atburði. ham. – event script – ATM network atburðaslóð kv. atriðaskrá kv. (í kviklegu líkani) Skýringarmynd sem Listi yfir efni skrár eða skjals1, ásamt sýnir sendanda og viðtakanda atburða lyklum1 eða tilvísunum1 til þess að finna og tímaröð atburðanna. efnið. – event trace – index1 atburðasvið1 hk. atriðaskrá aðallykla (í gervigreindarfræði) Tiltekin umgjörð Atriðaskrá fyrir aðallykla. um atburðarit1, þar með taldar styttur. – primary index – setting atriðaskrá aukalykla atburðasvið2 hk. Atriðaskrá fyrir aukalykla. (í stiklumiðlun og margmiðlun) Rök- – secondary index legt rými, varpað í framsetningarmiðil, atriði hk. → sviðsatriði þar sem starfsemi margmiðlunarbúnað- atvik hk. → atburður ar fer fram. atviksbundin hjálp – stage Hjálparkerfi á skjá sem veitir notanda atburður kk. aðstoð við það atriði sem hann glímir (í kviklegu líkani) Eitthvað sem gerist á við hverju sinni. ákveðinni stund. · Notandi þarf ekki að fletta upp í at- sh. atvik riðaskrá. – event sh. ?samhengisháð hjálp athafnarönd kv. → valrönd – context-sensitive help athugasemd kv. auðkenni einindis Máleining sem er notuð eingöngu til Ein eða fleiri eigindir1 sem auðkenna þess að setja lesmál inn í forrit og ekki tiltekið einindi1 í flokki eininda. ætlað að hafa áhrif á það hvernig forrit- – entity identifier, identifier3 ið er innt. auðkenning kv. · Athugasemdir eru t.d. notaðar til þess Það að leggja áherslu á myndeiningu að útskýra tiltekin atriði í forritum. með því að breyta sýnilegum einkenn- – comment, remark um hennar. athyglisfræði hk. ft. · Auðkenningu er t.d. beitt í ritvinnslu Aðferð við að stýra upplýsingum1 með til þess að aðgreina tiltekinn texta frá því að beina athygli að því sem í boði öðrum texta. er. – highlighting – attention economics auður gagnamiðill atlaga að þjónustumiðlun Gagnamiðill án gagna og viðmiðunar- · Sjá einnig miðlunarsynjun. merkja. – denial of service attack – blank medium ATM-grunnnet hk. augabeinir kk. Grunnnet sem starfar í ósamstilltum Punktar eða bandstrik, notuð t.d. í töflu flutningsham. eða efnisyfirliti til þess að beina auganu augnayndi 25 awk

lárétt yfir eyðu að réttu atriði, orði eða · Aukaminni er t.d. notað í tölvum af tölu. gerðunum PC-XT og PC-AT. Ein- – leaders ungis sérsamin forrit geta nýtt slíkt augnayndi hk. minni. – eye candy – expanded memory augnhreyfingaskynjari kk. aukanafnaþjónn kk. Tæki til að rekja augnhreyfingar. – slave nameserver Dæmi: Gleraugu með örlitlum inn- aukarás kv. rauðum ljóstvistum. Rás1 sem er skrifuð á diskling1, til við- – eye-movement detector bótar við staðlaðan fjölda rása. auka so. · Það að skrifa aukarás er þáttur í afrit- Hækka gildi stærðar um tiltekið gildi. unarvörn. – increment2 – extra track aukaburðarbylgja kv. aukastöð kv. Burðarbylgja merkis2 sem er borin ofan (í HDLC) Hluti gagnastöðvar sem sér á annarri burðarbylgju þannig að í raun- um stýriaðgerðir gagnagreinar eftir fyr- inni eru tvö merki flutt samtímis. irmælum frá aðalstöð, túlkar skipanir2 – subcarrier sem berast og býr til svör sem á að aukageiri kk. senda. Geiri sem er skrifaður á rás1 á disk- – secondary station lingi1, til viðbótar við staðlaðan fjölda aukaviðtakandi kk. geira. Viðtakandi sem er á póstlista til þess að · Það að skrifa aukageira er þáttur í af- geta fylgst með skeyti2 sem öðrum er ritunarvörn. einkum ætlað. – extra sector – copy recipient, secondary recipient aukageymsla kv. auki kk. – secondary storage Gildi sem er lagt við annað gildi, t.d. við aukalykill kk. gildi breytu2. (í gagnasafni) Lykill1 sem er ekki að- – increment1 allykill, en atriðaskrá er haldin fyrir awk hann og hann getur auðkennt fleiri en Heiti á forritunarmáli sem er túlk- eina færslu2. að og fylgir flestum afbrigðum Unix- · Aukalyklar eru aðallega notaðir til stýrikerfisins. þess að aðgangur1 að gögnum verði · Heitið awk er dregið af upphafsstöf- hraðvirkari. um í eftirnöfnum höfunda málsins, – secondary key Ahos, Weinbergers og Kernighans, en aukaminni hk. þeir bjuggu awk til árið 1978. Viðbótarminni til þess að geta notað – awk meira en 640 kB innra minni. á aðleið 26 áformaður viðtakandi

Á á aðleið → aðleiðar- – stepwise refinement á ferðinni áferð kv. Án þess að stoppa. Yfirborðsgerð, svo sem hún er skynjuð · Forritun á ferðinni er aðferð við af sjón eða snertingu, óháð lit og lýs- að breyta forriti án þess að stöðva ingu. vinnslu þess. – texture – on the fly, on-the-fly áferðareftirlíking kv. á tvístri → tvístraður (í sýndarveruleika) Eftirlíking af gegn- á útleið → útleiðar- heilum hlutum,fólgin í því að unnt er að á-merki hk. → vistmerki bera kennsl á áferð þeirra og fá þannig áauki kk. tilfinningu um að þreifað sé á þeim. · Oftast notað um vélbúnað en stund- – texture simulation um um hugbúnað. áferðareind kv. · Sjá einnig íauki. Minnsta stak myndar2 sem er notað til sh. búnaðarauki2 þess að lýsa áferð yfirborðs. – add-on – texel, texture element ábyrgðardeiling kv. áferðarlýsing yfirborðs Það að deila ábyrgð á viðkvæmum upp- Samsafn gagna sem lýsir þrívíðu áferð- lýsingum svo að enginn geti einn og armynstri, þar með töldu líkani fyrir yf- sér stofnað öryggi gagnavinnslukerfis í irborð og lýsingu. hættu. – surface texture description – separation of duties áferðarskyn hk. ábyrgni kv. Geta endagreipar á þjarka til að finna Sá eiginleiki sem tryggir að rekja megi hvort yfirborð er slétt eða hrjúft. gjörðir einindis1 einrætt til þess einind- – texture sensing is. áferðarvörpun kv. – accountability Aðferð í myndsetningu,ætluð til þess að áfallatími kk. gefa tvívíðri framsetningu hlutar þrívítt Ganghlé sem hlýst af galla utan búnað- útlit með því að varpa áferð yfirborðs ar. hlutarins, eins og það birtist í líkani af – external loss time, environmental loss hlutnum, á samsvarandi svæði á mynd- time inni. áfangafágun kv. – texture mapping Þróunartækni fyrir hugbúnað þar sem áformaður viðtakandi vinnsluskref og gögn eru skilgreind í Hugsanlegur viðtakandi sem upphafs- grófum dráttum í fyrstu atrennu en maður tilgreinir að eigi að taka við síðan endurskilgreind með aukinni ná- skeyti2 eða kanna. kvæmni. – intended recipient áframhald 27 ákvörðunarmæld

áframhald hk. – risk acceptance Það að hefja aftur inningu forrits með ákoma kv. því að nota gögn sem skráð voru við Villa sem verður til þegar skrifað er á gátstað. eða lesið af segulmiðli og lýsir sér í því sh. framhald, áframhald við gátstað að lesinn er tvíundastafur sem ekki var – restart2, checkpoint restart skráður. áframhald við gátstað → áframhald · Ákomur stafa venjulega af göllum áframhaldsprófun kv. eða örðum á yfirborði segulmiðilsins. Prófun sem er notuð í lykkjustjórn og – drop-in hefur þau áhrif að ítrekun lykkjunnar1 ákvarða gildi heldur áfram ef útkoma prófunarinnar Reikna út gildi á tiltekinni segð með því er gildið SANNUR en lýkur ef útkoman að gefa breytum2 gildi og reikna út gildi er gildið ÓSANNUR. á hverjum lið segðarinnar þar til útkom- Dæmi: Í Pascal er lykkjubreyta fyrir an er aðeins eitt gildi. áframhaldsprófun í „while“-setningu. sh. ráða – continuation test – evaluate áhorfsgreiðsla kv. ákveða rofstað Greiðsla samkvæmt áhorfi. Skilgreina bæði rofstað og viðeigandi – pay-per-view atburð sem stöðvar inningu forrits um áhugasvæði hk. stundarsakir. Svæði3 sem notandi hefur hug á að – set a breakpoint greina. ákvæði hk. – region of interest, ROI (í gagnasafni) Einindavensl eða eig- áhugaverð vefsetur indavensl sem tákna að tilvist eins ein- – recommended sites indis1 eða eigindar1 skipti því aðeins áhætta kv. máli að einnig sé til annað einindi eða Sá möguleiki að tiltekin ógn muni hag- eigind. nýta sér tiltekna veilu gagnavinnslu- – dependency kerfis. ákvörðunarfræðileg stafakennsl – risk Ljóskennsl stafa, gerð með því að bera áhættugreining kv. saman mynd2 af staf og mengi af frum- Skipuleg aðferð til að bera kennsl gerðum stafa og nota algrím sem beitir á verðmæti gagnavinnslukerfis, ógnir ákvörðunarfræði til þess að velja staf. gagnvart þessum verðmætum og veilu · Gagnsemi þessarar aðferðar er tak- kerfisins fyrir þessum ógnum. mörkuð við aðstæður þar sem ílags- – risk analysis miðlar eru samhæfir, því að mátun, áhættumat hk. gerð með því að reikna mælikvarða Mat á áhættu, venjulega byggt á á fylgni, getur truflast af breytilegri áhættugreiningu. stafastærð, því hvernig stafur snýr og – risk assessment af leturgerð. áhættutaka kv. – decision theoretic character Stjórnunarleg ákvörðun um að fallast á recognition tiltekið stig áhættu, venjulega af tækni- ákvörðunarmæld kv. legum ástæðum eða vegna kostnaðar. Logrinn af fjölda atburða í endanlegu sh. vogun mengi atburða sem útiloka hver annan, ákvörðunartafla 28 áreiðanleiki

eða á táknmáli stærðfræðinnar: sh. röktafla – decision table

H0 = logn álagsdreifing kv. Skipting vinnu á tvær eða fleiri tölvur þar sem n er fjöldi atburða. til að auka afköst. · Skýringin við upplýsingar2 á einnig – load balancing við hér. álagsprófun kv. · Af grunntölu lograns ræðst hvaða ein- Prófun þar sem gildi tiltekinna starfs- ing er notuð. Algengar einingar eru: þátta eru látin víkja frá skilgreindum shannon (tákn: Sh) fyrir logra með gildum í því skyni að greina eða stað- grunntölu 2, setja hugsanlega galla. náttúrleg eining (tákn: nat) fyrir logra – stress test, marginal test, marginal með grunntölu e, check hartley (tákn: Hart) fyrir logra með álfur kk. → gandálfur grunntölu 10. ályktun kv. Umskráningartafla: Rökleiðsla þar sem niðurstöður eru leiddar af þekktum forsendum. 1 Sh = 0,693 nat = 0,301 Hart · Í gervigreindarfræði er forsenda 1 nat = 1,433 Sh = 0,434 Hart annaðhvort staðreynd eða regla. 1 Hart = 3,322 Sh = 2,303 nat · Orðið ályktun er stundum einnig not- · Ákvörðunarmældin er óháð líkindum að um niðurstöðuna. á að atburðirnir gerist. – inference · Fjöldi b-faldra ákvarðana sem þarf ályktun af líkani til þess að velja tiltekinn atburð úr Ályktun þar sem notað er sérsviðslíkan. endanlegu mengi atburða sem útiloka · Sjá einnig líkanskerfi. hver annan er jafn lægstu heilli tölu – model-driven inference sem er stærri en eða jöfn ákvörðunar- ályktunarforrit hk. mældinni sem er skilgreind með logra Sá þáttur sérþekkingarkerfis sem beit- með grunntölu b. Þetta á við þegar b ir reglum rökleiðslu til þess að draga er heil tala. ályktanir af framsetningu upplýsinga1

2

; ; g Dæmi: Ef fa b c er mengi þriggja sem eru geymdar í þekkingarsafni. atburða þá er ákvörðunarmæld þess: – inference engine árás kv. H0 = (lb3)Sh = 1,580Sh = (ln3)nat = 1,098nat Tilraun til þess að rjúfa tölvuöryggi. = (lg3)Hart = 0,477Hart Dæmi: Það að beita spilliforriti eða línuhleri. þar sem lb er logri með grunntölu 2, – attack ln er logri með grunntölu e og lg er áreiðanleiki1 kk. logri með grunntölu 10. Sá eiginleiki að vera laus við skekkju. – decision content – accuracy3 ákvörðunartafla kv. áreiðanleiki2 kk. Tafla yfir aðgerðir sem grípa á til við Geta búnaðar til þess að gera það sem mismunandi aðstæður. til er ætlast við tiltekin skilyrði og í til- · Aðstæðurnar ráðast af venslum milli tekinn tíma. gilda á tilteknum breytum1. – reliability árekstrarmerki 29 áttundakerfi

árekstrarmerki hk. ásláttur2 kk. (í CSMA/CD-neti) Merki2 sem gagna- (á lófatölvu eða hliðstæðu tæki) Létt stöð sendir til þess að tilkynna öðrum högg, t.d. með skjápenna, sem kemur í gagnastöðvum að þær megi ekki senda stað smells með mús. af því að árekstur1 hafi orðið. – tap – jam signal1 ástand hk. → staða1 árekstrartilkynning kv. átreystanlegt tölvukerfi → tryggilegt Það að gagnastöð í CSMA/CD-neti tölvukerfi sendir út árekstrarmerki, þegar hún hef- átta bita bæti → áttund ur orðið vör við árekstur1, til þess að átthyrningatré hk. tryggja að allar aðrar gagnastöðvar viti Framsetning þrívíðs hlutar sem hríslu- um áreksturinn. skipan áttunga. Áttungarnir eru mynd- – collision enforcement aðir með því að halda áfram að deila árekstraskyn hk. hverjum misleitum áttungi í smærri átt- (í sýndarveruleika) Geta tölvu til þess unga uns allir eru einsleitir miðað við að reikna út hvort notandi hefur sömu tiltekið einkenni eða deilt hefur verið rúmhnit og sýndarhlutur. í áttunga jafnoft og ákveðið var fyrir – collision detection fram. árekstur1 kk. · Aðferð átthyrningatrés er notuð til Afleiðing þess að sent er samskeiða á þess að þjappa þau gögn sem geymd flutningsmiðli. eru um þrívíðan hlut. – collision1 · Sjá einnig ferningatré. árekstur2 kk. – octree (í tætingu) Það að tveir eða fleiri mis- áttund kv. munandi lyklar1 skila sama tætigildi. Bæti sem í eru átta bitar. – collision2, hash clash · Heitið er einnig oft ritað með tölustaf ári kk. → púki sem „8 bita bæti“. áritari kk. sh. átta bita bæti Tæki sem prentar stafi á gataspjöld2 í – octet, 8-bit byte samræmi við gatasamstæður sem gat- áttunda-1 fl. aðar hafa verið á spjöldin. (um eingrunnskerfi) Sem hefur grunn- – interpreter device, interpreter1 töluna átta. árlegur meðalskaði – octal1 Væntanlegur meðalskaði á ári vegna áttunda-2 fl. þess að eina eða fleiri öryggisráðstafan- Sem er ákvarðaður af vali eða skilyrði ir vantar. sem hefur átta hugsanleg gildi eða horf. – annual loss expectancy, annualized – octal2 loss expectancy, ALE áttundakerfi hk. áskrifandi kk. Eingrunnskerfi þar sem notaðir eru tölu- Notandi sem hefur fengið heimild til stafirnir 0,1,2,3,4,5,6og7, grunntal- þess að nota tiltekna þjónustu1. an er átta og einingasætið hefur vægi1 1. – subscriber Dæmi: Í áttundakerfi stendur tölu- ásláttur1 kk. táknið 1750 fyrir töluna þúsund, þ.e.

3 2 1 0

· ¢ · ¢ · ¢ : Það að slá eða styðja á hnapp. 1 ¢ 8 7 8 5 8 0 8 – keystroke – octal system, octal numeration áttundakerfistala 30 bakgjörvi

system leysa úr markmiðsárekstrum. áttundakerfistala kv. – planning Tölutákn í áttundakerfinu. áætlunargerð fyrir framleiðslutilföng · Orðið áttundakerfistala er oft stytt í Það að ganga frá áætlun um stjórnun áttundatala. sem metur og segir til um þörf á hverj- – octal numeral um þætti framleiðsluferlisins á tiltekn- ávalastig hk. um tíma. Mælikvarði fyrir ávala svæðis3. – manufacturing resource planning, · Ávalastig er reiknað út sem ummál í MRP II öðru veldi deilt með flatarmáli. áætlunargerð um efniskröfur – peround Tækni við áætlunargerð þar sem fram- áætlunargerð kv. leiðslunni er stýrt með aðaláætlun (í gervigreindarfræði) Það að ákvarða en þörf fyrir vöruparta er tengd við fyrir fram á hvern hátt og í hvaða röð framleiðsluáætlun þeirra framleiðslu- eigi að beita aðgerðum3 til þess að ná vara sem nota partana. settu marki. – material requirements planning, · Gripið er til áætlunargerðar í því MRP skyni að auka skilvirkni leitar og

B b → biti bakdyr kv. ft. B → bæti Falinn hugbúnaður eða vélbúnaður B2B-samskipti hk. ft. → FF-samskipti sem venjulega er ætlað að finna galla og B2C-samskipti hk. ft. → FN-samskipti bilanir og nota má til þess að sniðganga B2G-samskipti hk. ft. → FS-samskipti tölvuöryggi. Backus-Naur-ritháttur kk. – trapdoor Ritháttur sem unnt er að nota til þess að bakflug hk. setja fram samhengisfrjálsar mállýsing- Það að flytja rafeindageisla myndlampa ar. úr hægra horni skjás að neðan upp í · Backus-Naur-ritháttur hefur m.a. ver- vinstra horn að ofan. ið notaður til þess að skilgreina for- – flyback ritunarmálin Pascal og Modula 2. bakfæra so. – Backus-Naur form, BNF, Backus – reverse1 normal form bakfærsla kv. bak- fl. – reversal – back-end bakfærsluteikn hk. bakbraut kv. – back icon Tengibraut frá miðverki til skyndiminn- bakgjörvi kk. is. Gjörvi sem annast sérhæfð verkefni. – backside bus · Sjá einnig framgjörvi. bakgrunnur 31 bakspjald

– back-end processor1 heldur komið fyrir bak við hlutinn. bakgrunnur kk. → myndgrunnur · Baklýsingu er unnt að nota til þess að bakhæfa so. framkalla skuggamynd af viðfangs- Gera einhvern tiltekinn eiginleika nýrr- hlut. ar útgáfu af hugbúnaði aðgengilegan í – backlighting eldri útgáfu án þess að notandi þurfi að bakrás kv. stigbæta kerfið. Sendirás fyrir eftirlits- eða villueftirlits- – backport merki. bakhæfing kv. · Sendingarstefnan er gagnstæð send- Það að bakhæfa. ingarstefnu framrásarinnar sem hún – backporting tengist. Þessi skilgreining gildir um bakhönnun kv. gagnagjafa þegar gögn eru flutt í Sú aðferð að taka hlut í sundur til að gagnstæðar áttir samtímis. komast að því hvernig hann starfar í því – backward channel skyni að smíða annan eins eða endur- bakrás í staðarneti bæta hann. Sú rás í staðarneti á breiðbandi sem – reverse engineering ætluð er fyrir gagnasendingu frá gagna- bakka1 so. stöðvum til netstjóra. Færa gagnamiðil um tiltekna vegalengd – backward LAN channel, reverse aftur á bak. LAN channel Dæmi: Færa gataræmu2 aftur á bak bakrétting kv. um eina þverröð eða segulband um Endurrétting1 þar sem kerfi, forriti, einn bálk1. skrá, gagnasafni eða öðrum búnaði er – backspace1 komið í fyrra horf þar sem unnt er að bakka2 so. → hopa gera það sem beðið er um. bakleit kv. Dæmi: Skrá er komið í fyrra horf með Aðgerð sem leyfir að leitað sé frá hvaða því að taka til baka allar breytingar stað sem er í skjali1 í áttina að upphafi sem hafa verið gerðar á skránni síð- skjalsins. an hún var í því horfi. – backward search1, reverse search1, sh. endurrétting aftur á bak reverse find1 – backward recovery bakleita so. bakskautslampi kk. → myndlampi Leita frá hvaða stað sem er í skjali1 í baksmala so. áttina að upphafi skjalsins. Þýða1 viðfangskóta á smalamál. – backward search3, reverse search3, – disassemble reverse find3 baksmali kk. bakleitarhamur kk. Forrit til að baksmala. Hamur sem leyfir að leitað sé frá hvaða – disassembler stað sem er í skjali1 í áttina að upphafi bakspjald hk. skjalsins. Prentplata sem gegnir hlutverki tengi- – backward search2, reverse search2, brautar og öðrum prentplötum er reverse find2 stungið í. baklýsing kv. · Bakspjöld eru oftast notuð í tiltölu- Lýsing sem berst myndskynjara og er lega stórum tölvum. ekki endurvarpað frá yfirborði hlutar3, – backplane bakstillimerki 32 bandhlutakótun bakstillimerki hk. · Þegar bakþýtt forrit er þýtt aftur Röð bita, skráð í lok hvers bálks1 á seg- ætti upprunalega vélarmálsgerðin að ulmiðli til samstillingar þegar lesið er verða til. aftur á bak. – decompile – postamble bakþýðandi kk. baksvið hk. → myndgrunnur Hugbúnaðartól sem bakþýðir forrit. baksviðsforrit hk. – decompiler Forrit sem hefur ekki forgang að til- bakþýðing kv. föngum gagnavinnslukerfis. Það að bakþýða. – background program – decompilation baksviðslitur kk. → grunnlitur banabank hk. baksviðsreitur kk. Atlaga að þjónustumiðlun á lýðnetinu Tigull, notaður til þess að fylla svæði2 í sem verður þegar árásarmaður send- glugga þegar efni gluggans hefur glat- ir af ásettu ráði IP-pakka sem er ast eða orðið ógilt. stærri en þau 65.536 bæti sem IP- – background tile samskiptareglurnar leyfa. baksviðsverk hk. · TCP/IP-samskiptareglur leyfa að Verk sem er í gangi en hefur ekki for- pökkum1 sé skipt í minni einingar. gang að tilföngum gagnavinnslukerfis. Mörg stýrikerfi voru ekki búin und- Dæmi: Runuverk. ir að taka við pökkum sem höfðu að – background job geyma einingar sem samanlagt voru baksviðsvinnsla kv. stærri en 65.536 bæti svo að stýri- Það að láta tölvu vinna verk og inna for- kerfin frusu, hrundu eða endurræstu rit sem hafa ekki forgang. sig. – background processing – ping of death baktengill kk. bandbreidd kv. Tengill3 til að stikla2 til baka í vafri. Mismunur á neðri og efri mörkum tíðni – backlink tiltekins tíðnisviðs. baktölva kv. · Mismunurinn er gefinn upp í hertsum (í gagnavinnslukerfi) Tölva sem leysir (riðum á sekúndu). Bandbreidd segir verkefni sem framtölva gagnavinnslu- til um hversu miklar upplýsingar1 er kerfisins beinir til hennar. unnt að flytja á tímaeiningu. · Sjá einnig bakgjörvi. – bandwidth – back-end computer, ?back-end bandbreidd tals processor2 Taltíðnibil sem er notað í tilteknu kerfi. bakvinnsluforrit hk. – speech bandwidth Forrit sem innir annaðhvort lokastig banddrif hk. → segulbandsdrif í tilteknu ferli2 eða verkefni sem er bandhlutakótun kv. venjulegum notanda1 ósýnilegt. Talkótun þar sem merkið2 er síað með · Sjá einnig framvinnsluforrit. safni af síum og frálagsmerkin síðan – back-end application kótuð hvert fyrir sig. bakþýða so. · Tekin eru sýni úr frálagi hverrar síu Þýða1 vistþýtt forrit af vélarmáli í form með svonefndri Nyquist-tíðni og frá- sem getur líkst upphaflegri gerð forrits- lagið síðan bútað. ins á æðra forritunarmáli. – sub-band coding bandprentari 33 bálkfærsla bandprentari kk. amapóstur. Höggprentari þar sem letrið er á sveigj- · Bayesartölfræði er dregin af vinnu anlegu bandi. átjándu aldar stærðfræðingsins Tóm- – band printer asar Bayesar. bandstrik hk. – Bayesian filter Greinarmerki, ýmist notað til þess að bálkabil hk. tengja saman liði samsettra orða eða Bil á milli tveggja samlægra bálka1 á hluta orða sem skipt er milli lína1. gagnamiðli. · Bandstrik sem tengir saman liði sam- – interblock gap, IBG settra orða má kalla tengistrik. Band- bálkadulritun kv. strik sem tengir saman orðhluta sem – block cipher er skipt milli lína má kalla skiptistrik. bálkað mál – hyphen Forritunarmál sem gerir ráð fyrir notk- bandstöð kv. → segulbandsstöð un bálksetninga. bankforrit hk. → ping-forrit Dæmi: Ada, Algol, C, Pascal, PL/I. bankskipun kv. → ping-skipun – block-structured language bannlisti kk. bálkaflutningur kk. Listi yfir vistföng sem á ekki að tengjast Það að flytja einn eða fleiri bálka1 í eða má ekki tengjast. einu. – disallowed address list, DAL2 · Bálk má ýmist flytja þannig að gögn- barningur kk. um er eytt af upprunalega staðnum (í kerfi með sýndarminni) Óhæfilega eða þau látin vera. mikil notkun á tíma miðverks við að – block transfer flytja gögn milli ytri geymslu og aðal- bálkafritun kv. minnis. Aðgerð sem leyfir notanda að tvífalda · Barningur getur orðið þegar keyrð eru bálk2 og skjóta honum inn á öðrum stað forrit sem eru ekki sérstaklega samin í sama skjali1 eða í annað skjal. fyrir sýndarminni. – block copy – thrashing bálkaprófun kv. Basic (í gagnafjarskiptum) Sá hluti villueftir- Heiti á forritunarmáli sem í grunnút- lits sem er notaður til þess að ákvarða gáfu hefur tiltölulega fáar skipanir1 og hvort formgerð bálks1 fylgir settum einfalda málskipan. reglum. · Oftast eru hafðir túlkar frekar en vist- sh. blokkaprófun þýðendur þegar Basic er notað. Basic – block check er stytting á „Beginner’s All-Purpose bálkfléttuboðrás kv. Symbolic Instruction Code“. Fléttuboðrás þar sem bálkar1 eru flétt- – Basic aðir. baun kv. – block multiplexer channel Dæmi: Java-baun. bálkfærsla kv. – bean (í ritvinnslu) Aðgerð sem leyfir notanda Bayesarsía kv. að afmarka bálk2 og flytja hann á annan Amasía sem notar Bayesartölfræði til stað í skjali1 eða í annað skjal. þess að meta haus og efni viðtökuskeyt- – block move is og ákveða líkindi á því að skeytið sé bálklengd 34 bein skipun bálklengd kv. kosti einnar skilgreiningar sem hún fel- Fjöldi bæta, eða einhverrar annarrar ur í sér. viðeigandi einingar, í bálki1. sh. blokk3 – block size, block length – block3 bálksetning kv. bálkur er læstur Afmörkuð runa setninga1 sem líta má (í gluggaumhverfi) á sem sérstaka málskipanareiningu og sh. bálkur er varinn getur haft nefni. – block is locked · Bálksetning er grunnþáttur í málskip- bálkur er varinn → bálkur er læstur an bálkskipaðra mála. básarit hk. · Í sumum forritunarmálum, t.d. C++, Inningarleiðarit með reitum sem eru er „bálkur“ samheiti fyrir fjölsetn- faldaðir og raðað í línulega röð og ingu. Í öðrum forritunarmálum, t.d. standa fyrir runubundin vinnsluskref, Ada, hefur bálksetning mjög sérstaka endurtekningu og skilyrtar setningar. merkingu og getur þá náð yfir skil- – box diagram, Chapin chart, Nassi- greiningar og frábrigðissýslara. Schneiderman chart · Það hvernig bálksetningum er fyrir beiddur þjónustunotandi komið í forritunarmálum hefur áhrif Þjónustunotandi sem þjónustubeiðandi á gildissvið1 og æviskeið hluta2 sem óskar eftir að komast í samband2 við. eru skilgreindir sem hluti af bálksetn- – called service user ingu. beiðni kv. Dæmi: Líta má á Pascal-forrit sem – request tiltekinn haus og eftirfarandi bálk- bein lína setningu. Stefjur2 í Pascal eru skil- Samskiptalína sem tengir eina útstöð greindar á svipaðan hátt. við tölvu. sh. blokkarsetning – point-to-point line – block statement bein sending bálkunarstuðull kk. Sending þar sem aðgangsbúnaður eða Hámarksfjöldi færslna1 í bálki1. skeytageymsla1 flytur skeyti2 eða kanna – blocking factor beint til skeytaflutningsmiðils án þess að bálkur1 kk. hann fari um millibúnað1. Strengur stafa, orða eða færslna1 sem – direct submission farið er með sem eina heild fyrir tiltek- bein skekkja ið verkefni. Útkoma sem fæst með því að draga sh. blokk1 satt, tiltekið eða fræðilega rétt gildi frá – block1 reiknuðu, athuguðu, mældu eða fengnu bálkur2 kk. gildi. (í ritvinnslu) Hluti af texta, skilgreind- – absolute error ur af notanda, sem ritvinnsluaðgerð á að bein skilgreining verka á. Skilgreining sem er skrifuð á beinan, sh. blokk2 formlegan hátt. – block2 – explicit declaration bálkur3 kk. bein skipun (í forritunarmálum) Fjölsetning sem Skipun1 sem í er gildi þolanda en ekki fellur saman við gildissvið1 að minnsta vistfang hans. beina 35 bendilorð

– direct instruction, immediate beinstilla so. instruction Búa til ljósvönd þar sem allir ljósgeislar beina so. eru samhliða. Vísa á leið sem gögn geta farið til – collimate ákvörðunarstaðar. beint samband – route1 Samband1 milli tveggja gagnastöðva. beind kv. → vigur – point-to-point connection beining kv. beint tilvik Það að beina. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Hlut- – routing ur2 sem er tilvik2 af klasa4 en ekki af beiningarskiptir kk. undirklasa hans. (í neti) Tæki sem samtvinnar hlutverk – direct instance skiptis1 og beinis. beint vistfang – routing switch Vistfang sem tilgreinir stað án þess að beinir kk. vísa til geymslustaðar þar sem annað Hnútur1 sem getur ákvarðað leið2. vistfang er geymt. – router · Staðurinn getur verið geymslustaður beinleiðis endurkvæmur eða tæki. (um undirforrit1) Sem getur kallað á – direct address sjálfan sig. beltisdragi kk. → tannabelti – directly recursive beltisprentari kk. beinlínuskiptir kk. Höggprentari þar sem letrið er á belti. Skiptir1 til að tengja beint milli hvaða – belt printer tveggja tækja sem vera skal. bendill1 kk. – crossbar switch Hreyfanlegt merki sem er venjulega beinlínuvinnsla kv. → innankerfis- sýnilegt og vísar á tiltekinn stað í birti- vinnsla rými, t.d. þar sem næstu gögnum verður beinn aðgangur komið fyrir. Aðferð við að setja gögn í geymslu1 eða · Fleiri en einn bendill geta verið í ná þeim úr geymslu, fólgin í því að nota sama birtirými. vistföng til þess að segja til um hvar – cursor1 gögnin eru. bendill2 kk. sh. rakleið (í gagnasafni) Bendir1 í töflu2 í töflu- – direct access, ?random access gagnasafni, notaður til þess að fara á beinn notandi milli lína2 í töflunni. Notandi3 sem tekur þátt í skeytasýslu – cursor2 með því að nota skeytasýslukerfið beint. bendilorð hk. – direct user (í stiklutexta) Texti sem er auðkenndur beinskeyttar vefveiðar og hefur fyrir framan sig ílagssvæði fyr- Upprunafölsun tölvupósts sem beinist ir einn staf . að tilteknu fyrirtæki, stofnun eða fé- · Ílagssvæðið sýnir að þarna er tengill3 lagasamtökum í þeim tilgangi að kom- sem vísar á texta. ast yfir trúnaðargögn á ólögmætan hátt. sh. smelliorð – spear – reference phrase, hypertext reference phrase bendilstjórnun 36 betrumbættur geisladiskur bendilstjórnun kv. – compare (í skjáritlum) Sú aðgerð að flytja bend- berstaða kv. il1 um skjá. Hugsanleg vásetning, tengd árás sem · Aðgerðin getur verið fólgin í því að hagnýtir sér tiltekna veilu. nota hnitil, styðja á stefnuhnapp eða – exposure gefa viðeigandi skipun2. berstæður lo. – cursor control – exposed bendir1 kk. besta so. (í skipulagi gagna) Gagnastak1 sem – optimize sýnir hvar annað gagnastak er. bestuleiðarleit kv. – pointer1 Leit þar sem við hvert skref eru metn- bendir2 kk. ar allar hugsanlegar leiðir í átt að mark- (í tölvuteiknun) Tákn sem er birt1 á skjá miðinu út frá fyrir fram ákveðnum for- og notandi getur hreyft með benditæki, sendum og besta leitarleiðin valin á t.d. mús, til þess að velja atriði. grundvelli þessa mats. – pointer2 – best-first search bendir3 kk. bestun kv. (í forritunarmálum) Gagnahlutur sem – optimizing gegnir því hlutverki að gagnagildi hans beta-próf hk. er vistfang annars gagnahlutar. (í hugbúnaðarþróun) Síðara stigs próf- – pointer3 un. bendistag hk. – beta test Gagnatag þar sem hvert tilvik er bend- beta-útgáfa kv. ir3. – beta version sh. aðgangstag betrumbót kv. – pointer type, access type2 sh. endurbót benditæki hk. – enhancement Tæki, notað til þess að hreyfa tákn eða betrumbætt hnappaborð bendil1 á skjá. Hnappaborð fyrir einmenningstölvu Dæmi: Mús, stýrikúla, leikvölur. með 101 eða 102 hnöppum, aðgerð- – pointing device arhnöppum í röð efst á hnappaborðinu, bendukóti kk. talnaskika til hægri við stafhnappa og Niðrandi heiti á forritun sem er óþarf- stefnuhnöppum á milli stafhnappa og lega flækt, sérstaklega forritunarkóta talnaskika. þar sem oft eru notuð leiðaskil milli sh. endurbætt hnappaborð mismunandi hluta kótans. – enhanced keyboard – spaghetti code betrumbætt nafngift bera saman sh. endurbætt nafngift Athuga tvö atriði til þess að ákvarða – enhanced naming hvort þau eru eins eða ákvarða hlutfalls- betrumbættur geisladiskur lega stærð þeirra, hlutfallslega stöðu í Geisladiskur1, sniðinn þannig að unnt röð eða runu, eða hvort þau eru eins er að spila diskinn hvort heldur á með tilliti til annarra eiginleika. geislaspilara eða margmiðlunarspilara. · Atriðin geta t.d. verið breytur1 eða sh. endurbættur geisladiskur skrár. – enhanced CD betrunganet 37 biðröð betrunganet hk. biðlaraþjónustutækni kv. Tauganet þar sem allir gervitaugungar – client-server technology með ílag yfir meðallagi geta verið virk- biðlari1 kk. ir áfram. Búnaðareining sem fær þjónustu1 frá · Í betrunganeti er notað einhvers kon- þjóni1 sem hún deilir með öðrum bún- ar samkeppnisnám. aðareiningum. – winner-takes-more network · Hluti þjónustunnar getur verið sér- BGP-samskiptareglur kv. ft. nota þjónusta frekar en sameiginleg Samskiptareglur1 fyrir gáttarhýsitölvur þjónusta. í neti sjálfstýrðra kerfa til að skiptast á – client1 upplýsingum1 um beiningu. biðlari2 kk. – border gateway protocol, BGP (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Tag, biðfæra so. klasi4 eða þáttur sem biður um þjón- Flytja gögn í ytri geymslu og nota hana ustu1 frá öðru tagi, klasa eða þætti. sem biðminni til að draga úr töfum í · Sjá einnig birgir. vinnslu við flutning milli fylgitækja og – client2 gjörva. biðlisti kk. → biðröð · Enska orðið „spool“ er stytting á biðminni hk. „Simultaneous Peripheral Operations Sérhæfð geymsla1 eða svæði í geymslu, On-Line“. notað sem bráðabirgðageymsla svo að – spool flytja megi gögn milli tveggja búnað- biðfærsla kv. areininga með mismunandi flutnings- Það að biðfæra. eiginleika. – spooling · Biðminni er notað þegar flytja á gögn biðgreiðslukort hk. milli tækja sem ekki eru samstillt, sh. kreditkort hafa ólíkan flutningshraða eða eru – credit card gerð fyrir mismunandi flutning, ann- biðhamur kk. að fyrir raðsendingu en hitt fyrir sam- – standby mode hliða sendingu. biðlarahugbúnaður kk. – buffer storage, buffer – client software biðraðafræði kv. biðlarastefja kv. – queueing theory Lítið verkforrit sem gegnir sérstöku biðraðar- fl. hlutverki og er keyrt í biðlaratölvu og Sem lýtur að biðröð. hlaðið frá þjóni1 samkvæmt beiðni. · Sjá einnig troðraðar-. · Biðlarastefja er oft notuð fyrir mynd- – FIFO lífgun eða til að líta eftir aðkomnum biðraðargeymsla kv. gögnum. Geymsla1 þar sem gögnum er raðað – applet þannig að það gagnastak1 er hverju biðlaraþjónustu- fl. sinni tiltækt sem lengst hefur verið í (um samskiptaaðferð í dreifvinnslu) Þar geymslunni. Það sem kom fyrst inn fer sem biðlari1 í tilteknum hnút1 fær þjón- fyrst út. ustu1 hjá þjóni1 í öðrum hnút. – pushup storage – client-server, client/server biðröð kv. Listi sem er þannig gerður og haldið við biðröðun skeyta 38 binda

að næsta stak sem á að heimta sé það bilun á tilteknu tímabili og við tiltekin sem fyrst var geymt1. skilyrði deilt með lengd þessa tímabils. · Þessari aðferð má lýsa með orð- – failure rate unum: „kemur fyrst, fer fyrst“. bilhnappur kk. → bilstöng Eða á ensku: „first-in-first-out“, bilmælir kk. skammstafað FIFO. Tæki sem sendir frá sér merki2 um rof sh. biðlisti með tilteknu millibili. – queue, pushup list – interval timer biðröðun skeyta bilstafur kk. – message queueing Stafur sem veldur því að prentun eða biðsetning kv. birting færist fram um eitt sæti í lín- Einföld setning, notuð til þess að stöðva unni1 án þess að þar sé settur ritstafur1. um stundarsakir inningu verkeiningar · Bilstaf er lýst í stöðlunum ISO/IEC sem felur í sér beiðni um frestun. 10646-1, ISO 4873 og ISO 6937-1. sh. tafarsetning sh. bil – delay statement – space character biðsprengja kv. bilstöng kv. Spilliforrit sem veldur skaða á gagna- Ílangur hnappur sem sendir bilstaf . vinnslukerfi þegar tilteknar aðstæður í sh. bilhnappur kerfinu ræsa forritið. – space bar, blank space key – logic bomb, slag code bilun kv. biðstaða kv. Það að búnaður hættir að geta starfað – wait state eins og til er ætlast. biðstöð kv. – failure (í beinu sambandi eða greiðusambandi bilunartraustur lo. með greinastýringu í grunnhætti) Sér- (í tölvuöryggi) Sem er þannig að komist hver almenn stöð sem bíður eftir að vera er hjá vásetningu þó að bilun verði. boðið færi eða verða valin. – failsafe – passive station bilunartraustur rekstur biðtími kk. Starfsemi gagnavinnslukerfis sem er Sá tími sem líður frá því að stýriverk þannig að litlar líkur eru á að tækja- tölvu biður um gögn þangað til byrjað búnaður eyðileggist eða skemmist eða er að flytja þau. starfsfólk hljóti skaða af þótt einn hluti – latency, waiting time kerfisins bili. biðvistaður lo. – failsafe operation Sem hefur verið vistaður í biðminni. binda1 so. – buffered Festa nefni við annan hlut í forriti. bikar kk. Dæmi: (1) Festa nefni við gildi, vist- Leturhjól, í laginu líkt og fingurbjörg fang eða annað nefni. (2) Tengja eða bikar, þar sem leturstafir eru í formstika samsvarandi raunstikum. tveimur röðum á barmi bikarsins. – bind1 – thimble binda2 so. bil hk. → bilstafur Tengja eiginlegt vistfang, sýndarvist- bilanatíðni kv. fang eða tækisnefni við táknrænt vist- Fjöldi skipta sem búnaður verður fyrir fang eða merki3 í forriti. binding 39 birtuskilaherping

– bind2 birtingargjörvi kk. binding kv. Gjörvi sem breytir birtingarskipun- Það að festa nefni við annan hlut í for- um í spennugildi sem eru send til riti. myndlampa. – binding – display processor bindingarstund kv. birtingarhamur kk. Sú stund þegar binding fer fram. – display mode · Í forritunarmálum, sem eru hönnuð birtingarlisti kk. bæði fyrir hraðvirka og sveigjanlega (í hnitateiknun) Listi yfir hnit sem lýsa inningu, má velja bindingarstund á vigrum sem tiltekin mynd1 er gerð úr. margvíslegan hátt. Þetta á m.a. við – display list Ada, PL/I og C++. birtingarskipun kv. – binding time Skipun2 sem stjórnar stöðu eða athöfn- birgir kk. um birtis. – supplier – display command, display instruction birt efni birtir kk. Gögn sem eru birt1. Frálagstæki sem birtir1 gögn. sh. birti · Venjulega eru gögn birt til bráða- – display2 birgða, en unnt er að gera ráðstafanir birta1 so. til þess að fá prentrit. (um gögn) Gera sýnilegan. sh. birtitæki – display3 – display device, display4 birta2 kv. birtirými hk. Eiginleiki mannlegrar sjónrænnar Hluti tækisrýmis sem samsvarar því skynjunar sem greinir hvort ljósgjafi svæði sem nota má til birtingar mynda. sendir frá sér mikið eða lítið ljós. – display space, operating space · Birtu má ekki rugla saman við ljóma. birtitæki hk. → birtir sh. skærleiki birtubrigði hk. ft. – brightness Sjónræn blekking sem veldur því að birti hk. → birt efni svæði3 myndar2 virðist vera ljósara eða birting kv. dekkra en það er, eftir því hve mikil Það að birta1 gögn. birtan2 umhverfis það er. – display1 – simultaneous contrast birting stoðmyndar birtuskil hk. ft. Birting stoðmyndar. Munur á birtu2 milli ljósra og dökkra – form flash svæða myndar2. birtingarbiðminni hk. · Birtuskilum er venjulega lýst með Biðminni sem geymir birtingarlista eða hlutfalli birtuútgilda. birtingarforrit fyrir vigrabirti. – contrast – display buffer memory birtuskilaherping kv. birtingarforrit hk. Aðgerð í myndbót, fólgin í því að deilt (í hnitateiknun) Listi yfir birtingarskip- er í hvern díl með stuðli sem er háður anir sem búa til mynd. gildi dílsins. – display program – contrast shrinking birtuskilaskerping 40 bitasæti birtuskilaskerping kv. miðil. Aðgerð í myndvinnslu sem bætir birtu- sh. raunlag, eðlislag skil myndar2. – physical layer – contrast enhancement bitahít kv. birtuskilasvörun kv. · Úr götumáli tölvunotenda. Mælikvarði á sundurgreiningarhæfni – bit bucket sjónkerfis. bitahnupl hk. · Birtuskilasvörun sýnir styrksvörun Taka bita til annarrar notkunar en hon- kerfis samkvæmt línutíðni rétthyrndr- um var áður ætluð. ar bylgju. – bit robbing – contrast transfer function, CTF bitahraði kk. birtuskilateyging kv. Sá hraði sem bitar eru fluttir á. Aðgerð við myndbót, fólgin í því að · Bitahraði er venjulega gefinn í bit- hver díll er margfaldaður með stuðli um á sekúndu, kílóbitum á sekúndu, sem er háður gildi dílsins. megabitum á sekúndu o.s.frv. – contrast stretching – bit rate birtusmit hk. bitar á sekúndu (í tölvusjón) Það að svæði3 í mynd2 Mælieining flutningshraða1 gagna í klínast út þar sem sú birta2 sem grein- raðsendingu. ist er óhóflega mikil fyrir viðtökuein- · Á ensku er skammstöfunin stundum inguna. rituð „BPS“ eða „Bps“ og er þá hætta · Birtusmit verður vegna rafrænnar á ruglingi við heitið bæti á sekúndu. mengunar frá björtum dílum í grennd Einnig kemur fyrir að „bps“ sé not- svæðisins. að um bæti á sekúndu, en það ber að – blooming varast. birtustilling kv. – bps, bits per second Aðgerð við myndbót, fólgin í því að bitar á þumlung leggja tiltekna birtu2 við alla díla í Mælikvarði á bitaþéttleika, tilgreindur mynd2 eða draga tiltekna birtu frá öll- sem fjöldi bita á þumlung á rás1, t.d. á um dílum í myndinni. segulbandi. – brightness sliding · Á ensku er skammstöfunin stundum bitabundnar samskiptareglur rituð „BPI“ eða „Bpi“ og er þá hætta Samskiptareglur1 gagnagreinar þar á ruglingi við heitið bæti á þumlung. sem stýriaðgerðir hennar eru tiltekn- Einnig kemur fyrir að „bpi“ sé not- ar á sérstökum stöðum í rammanum1 að um bæti á þumlung, en það ber að þannig að unnt sé að flytja gögn not- varast. anda sem runu af bitum sem breytast – bpi, bits per inch ekki í sendingunni. bitastraumur kk. Dæmi: HDLC-samskiptareglurnar. – bit stream – bit-oriented protocol bitastrengur kk. bitaflutningslag hk. Strengur sem er aðeins gerður úr bitum. Lag1 þar sem fyrir hendi er einhvers – bit string konar búnaður til þess að koma á sam- bitasæti hk. bandi, halda þessu sambandi og losa Sæti2 bita í orði þegar það er sett fram í það til þess að flytja bita um flutnings- tvíundaritun. bitatala 41 blendingsmál

– bit position ?blað hk. → sneið2 bitatala kv. blágeisladiskur kk. · Þetta hugtak vísar til aukinnar ná- Ljósminni sem var hannað til þess að kvæmni með auknum fjölda bita. taka við af stafrænum mynddiskum og – bit depth gert sérstaklega til þess að geta skráð, bitatróð hk. endurskráð og sýnt háskerpukvikmynd- – bit stuffing ir og einnig geymt2 mikið af gögnum. bitaþéttleiki kk. – Blu-ray Disk, BD, Blu-ray Fjöldi bita sem er skráður á lengdar- bláskjár dauðans eða flatarmálseiningu. · Sjá einnig blásprengja. – bit density, recording density – blue screen of death biti kk. blásprengja kv. Annar hvor tölustafanna 0 og 1 þegar · Lýtur að hrekkjum á lýðnetinu sem þeir eru notaðir í tvíundakerfinu. birtast í því að Windows-stýrikerfið · Enska orðið „bit“ er stytting á „binary hrynur og tölvuskjárinn verður blár digit“. með hvítum texta. sh. b, tvíundatölustafur – blue bomb – bit, b, binary digit blátannartækni kv. → blátönn bjagaskekkja kv. blátönn kv. Skekkja sem hlýst af bjaga. Tiltekin þráðlaus tækni, kennd við Dæmi: (1) Skekkja sem hlýst af stýf- Harald konung blátönn. ingu1 í reikningi. (2) Skekkja sem sh. blátannartækni hlýst af því að málband hefur hlaupið. – Bluetooth sh. vilhöll skekkja, vilhallaskekkja blekborði kk. – bias error Borði, vættur í bleki og notaður í frá- bjagi kk. lagstæki. Kerfisbundið frávik gildis frá viðmið- – inked ribbon unargildi. blekdæluprentari kk. sh. vilhalli, hlutdrægni Högglaus prentari þar sem stafir eru – bias búnir til með því að sprauta blekdrop- bjóða færi um á pappír. Bjóða gagnastöðvum að senda, einni í sh. bleksprautuprentari einu. – ink-jet printer – poll bleksprautuprentari kk. → blekdælu- bjögun kv. prentari Óæskileg breyting sem verður á lögun blekun kv. myndar2 eða bylgju miðað við uppruna- (í tölvuteiknun) Það að búa til línu með legan hlut3 eða merki2. því að draga hnitil yfir skjá og skilja eft- – distortion ir rák líkt og þegar teiknuð er lína með bjöllustafur kk. penna á blað. Stýristafur, notaður þegar nauðsynlegt – inking er að vekja athygli á einhverju. blendingsmál hk. · Bjöllustafur getur sett af stað viðvör- Sambland af máleiningum forritunar- unarbjöllu eða annan álíka búnað. máls og náttúrlegs tungumáls, sem – bell character, BEL tölva þarf ekki að geta unnið úr en er blendingsnet 42 bloggun

ætlað til þess að auðvelda mönnum að blikka so. skilja hönnun forrits. (um myndeiningu) Lýsast og dofna hátt- · Setningar á blendingsmáli líkjast oft bundið á víxl. setningum á náttúrlegu tungumáli. – blink, flash Dæmi: blindfelluskil hk. ft. EF gögnin berast hraðar en búist var Sameiginlegt viðmót tveggja tengdra við forrita, sem falla svo vel hvort að öðru ÞÁ skal sleppa þriðja hverju ílagi að þau virðast vera eitt forrit. ANNARS vinna úr öllum – seamless interface gögnum sem borist hafa. blindrabirtir kk. LOKEF. Tæki fyrir blinda, venjulega tengt við – pseudocode hnappaborð tölvu. blendingsnet hk. – Braille display (í netskipan1) Net sem er blendingur af blindrahæf skrá stjörnuneti og einu eða fleiri hringnet- Skrá með sérstöku sniði3 fyrir blindra- um og líkist kóngulóarvef. birti. · Í blendingsneti eru þrír flokkar · Slík skrá hefur venjulega nafnaukann hnúta1. Í einum er miðlæg stjarna „brf“. með tiltekinn fjölda leggja. Í öðrum – Braille-ready file eru hnútar á tilteknum fjölda innri blindsvæði hk. hringja með fjóra leggi hver. Í hinum Svæði í mynd2 sem sýnir ekki tiltek- þriðja er jaðarhringur. inn hluta vangs vegna þess að hlutur3 · Blendingsnet er unnt að stækka í fleiri sem er fyrir utan vanginn byrgir sjón- víddir. leið milli þess hluta vangsins og skoð- sh. köngurnet unartækis. – spidernet – occlusion blendingssafn hk. blindun kv. · Í slíku safni getur verið fleira en bæk- Það að gera myndtæki ónæmt með því ur. að lýsa á það með sterku ljósi. – hybrid library – blinding blendingsstefja kv. blogg hk. Verkforrit sem sameinar eiginleika al- Það sem bloggað er. mennrar stefju1 og sérhæfðrar stefju. sh. raus1, vefraus, vefleiðari – hybrid application, hybrid app – blog1, weblog blendingstölva kv. blogga so. Tölva þar sem þættir flaumrænnar tölvu sh. rausa og stafrænnar tölvu eru sameinaðir með – blog2 samtengingu flaumgervla og stafgervla. bloggari kk. · Blendingstölva getur notað eða búið Sá sem bloggar. til flaumræn gögn og stakræn gögn. sh. rausari – hybrid computer – blogger blikk hk. bloggun kv. Háttbundin breyting á ljósstyrk einnar Það að blogga. eða fleiri myndeininga. sh. raus2 – blinking – blogging blokk 43 Bourne-skel blokk1 kv. → bálkur1 ólík gildi. blokk2 kv. → bálkur2 – Boolean operator blokk3 kv. → bálkur3 borðablinda kv. blokkaprófun kv. → bálkaprófun – banner blindness blokkarsetning kv. → bálksetning borðablindur lo. blönduð teiknun – banner-blind Tölvuteiknun þar sem bæði er fengist borði kk. við texta og myndir1. Auglýsing á rétthyrndu svæði sem birt- – mixed graphics ist á vefsetri fyrir ofan, neðan eða til boð hk. hliðar við aðalefni vefsetursins og hefur (í forritunarmálum) Beiðni um að hlut- tengil3 í vefsetur auglýsandans. ur2 framkvæmi eina af aðgerðum1 sín- – banner um. borðreiknivél kv. – message1 Reiknivél, sérstaklega hönnuð til þess boðrás kv. að nota á borði. Búnaður sem sér um að flytja gögn milli – desktop calculator innra minnis og fylgitækja. borðtölva kv. sh. samskiptarás – desktop computer – input-output channel borgarnet hk. boðvísir kk. Net til þess að tengja saman staðarnet – message waiting indicator sem eru á landsvæði sömu borgar. Boltzmannsvél kv. · Flutningshraði í borgarneti er venju- (í tauganetum) lega meiri en í samtengdu netun- – Boltzmann machine um. Það nær yfir mörk stjórnsýslu- Boole-aðgerð kv. svæða og gerir ráð fyrir nokkrum að- Aðgerð1 sem hlítir reglum Boole- gangsaðferðum. algebru. – metropolitan area network, MAN – Boolean operation1, ?binary bot hk. operation4 Mælieining fyrir mótunarhraða, jöfn Boole-aðgerðartafla kv. fjölda merkjastaka á sekúndu þar sem Aðgerðartafla þar sem sérhver þolandi öll slík stök eru jafnlöng og hvert stak og útkoman tekur annað af tveimur stendur fyrir einn eða fleiri bita. hugsanlegum gildum. · Fyrir sum mótöld sem starfa við – Boolean operation table hraða sem er 1200 bitar/s eða meiri Boole-fall hk. er mótunarhraðinn, gefinn í botum, Fall þar sem hver frumbreyta, svo og venjulega minni en bitahraðinn af fallið sjálft, getur aðeins tekið tvö gildi. því að fleiri en einn biti flytjast með – Boolean function hverju merkjastaki. „Bot“ er lagað Boole-segð kv. eftir enska orðinu „baud“ sem dreg- Máleining sem skilgreinir Boole- ið er af nafni franska uppfinninga- reikning. mannsins Baudot. – Boolean expression – baud Boole-virki kk. Bourne-skel kv. Virki sem er þannig að sérhver þolandi Upprunalega skelin1 í Unix. hans, svo og útkoman, geta tekið tvö – Bourne shell bókmerki 44 braut bókmerki hk. vera bókstafir. (í stiklumiðlun) Merki sem er tiltekið af – letter, alphabetic character notanda og auðveldar aðgang1 að tiltek- bóluminni hk. → segulbóluminni inni stiklu1. bólurit hk. – bookmark Mynd þar sem atriði eru sett fram sem bókmerkjagátt kv. hringir (bólur) og vensl milli þeirra sem – bookmark management site, book- leggir, teiknaðir á milli hringjanna. mark portal – bubble chart bókstafakótað mengi bót kv. Kótamengi þar sem stökin eru fengin úr Bútur af kóta2 sem er settur í við- bókstafamengi. fangseiningu eða hleðslueiningu án – alphabetic code element set, alp- þess að smala eða vistþýða frumforrit- habetic code set ið að nýju. bókstafakóti kk. · Bót er ætluð sem viðgerð til bráða- Kótunarregla sem leiðir af sér bókstafa- birgða. kótað mengi þegar hún er notuð. – patch1 – alphabetic code bragðarefur kk. bókstafalás kk. (í tölvuöryggi) Sá sem beitir bragðvísi. Hnappur, notaður til þess að velja – social engineer bókstafi af hnöppum sem merktir eru bragðvísi kv. tveimur stöfum. (í tölvuöryggi) Beiting bragða í mann- · Valið gildir uns aftur er stutt á hnapp- legum samskiptum til að fá tölvunot- inn. anda til að slaka á öryggiskröfum eða – alpha lock brjóta öryggisreglur. bókstafamengi hk. · Oft er höfðað til hjálpsemi þess sem Stafamengi sem í eru bókstafir, og e.t.v. fyrir verður eða veikleika hans, svo sérstafir, en ekki tölustafir. sem græðgi eða óheiðarleika. – alphabetic character set – social engineering bókstafaorð hk. brakmerki hk. Orð sem í eru stafir úr einu bókstafa- Merki2 í tókabrautarneti eða tóka- mengi. hringsneti sem sýnir að verið sé að – alphabetic word senda á flutningsmiðlinum án þess að bókstafastrengur kk. gildur rammi1 hafi komist á leiðarenda. Strengur sem er aðeins gerður úr bók- – noise burst signal stöfum úr einu stafrófi. braut1 kv. → tengibraut – alphabetic string braut2 kv. bókstafshnappur kk. Nokkrar rásir1 á segultrumbu eða seg- Hnappur, merktur bókstaf . uldiski sem lesið er af eða skrifað á – alphabetic key samhliða. bókstafur kk. – band Ritstafur1 sem stendur einn eða með braut3 kv. öðrum fyrir eitt eða fleiri hugtök í rit- Leið2 í örvóttu neti þar sem unnt er að máli eða eitt eða fleiri hljóð í talmáli. fara í rétta stefnu frá upphafshnút til · Hvorki lengdar- og áherslumerki sem lokahnúts eftir örvum leiðarinnar. standa ein né greinarmerki teljast – directed path braut 45 brengla braut4 kv. → rein1 sh. bráðabirgðaleiðrétting brautarhorf hk. → brautarskipan – program temporary fix, PTF brautarnet hk. bráðahamur kk. Staðarnet þar sem aðeins ein leið2 er – immediate mode milli hverra tveggja gagnastöðva og all- bregðast við frábrigði ar stöðvar á sama flutningsmiðli hafa Grípa til beinna aðgerða þegar frábrigði aðgang1 að gögnum sem hver stöðv- verður. anna sem vera skal sendir. · Venjulega tekur frábrigðissýslari við · Brautarnet getur verið greiðunet, stjórn. stjörnunet eða hríslunet. – handle an exception – bus network breiðband hk. brautarskipan kv. Tíðnisvið, notað fyrir verkefni sem Netskipan1 þar sem allir hnútar1 eru þurfa vítt tíðnibil. tengdir saman með sameiginlegum · Breiðbandinu má skipta í nokkur flutningsmiðli. mjórri svið, og er þá unnt að nota · Leggirnir eru í senn aðgangsleiðir að hvert svið í mismunandi tilgangi eða sameiginlega miðlinum og miðillinn gera það tiltækt ólíkum notendum. sjálfur. – broadband, wideband sh. brautarhorf breiðbandsborgarnet hk. – bus topology – broadband metropolitan area brautartími1 kk. network, BMAN Sá tími sem það tekur merki2 að fara breiðbandsgrunnnet hk. eina umferð um hringnet. – broadband backbone network · Brautartíminn er sá tími sem það tek- breiðbandsnet hk. → staðarnet á breið- ur merki að fara um flutningsmiðil bandi hringnetsins, þar með talda notenda- breiðbandsrás kv. strengi og allar gagnastöðvar í net- Sendirás fyrir gögn sem nær yfir 6 inu. MHz. sh. hringferðartími – broadband channel – ring latency breiðrás kv. brautartími2 kk. Mengi tveggja eða fleiri grannstæðra Tvöfaldur sá tími sem það tekur bita að rása1 þar sem sömu gögn eru skrifuð á fara á milli þeirra tveggja gagnastöðva diskling1. í brautarneti sem lengst er á milli. · Það að skrifa breiðrás er þáttur í afrit- · Í neti þar sem notuð er burðarbylgju- unarvörn. skynjun verður hver rammi1 að vera – wide track nógu langur til að sendistöðin geti brengla so. greint árekstur1 eða árekstrarmerki á Umskrá stafrænt merki í stafrænt meðan verið er að senda rammann. gervislembimerki með sömu merkingu Brautartíminn ákvarðar því minnstu og sama bitahraða til þess að auðvelda stærð ramma. flutning eða skráningu. – round-trip propagation time · Með brenglun er komist hjá vanda- bráðabirgðaleiðrétting kv. → bráðabót málum sem fylgja því að senda langar bráðabót kv. runur af „1“ eða „0“. Bráðabirgðaviðgerð vegna villu í forriti. sh. rugla brenglari 46 breytimiðunarskráning á einum

– scramble breytidembing kv. brenglari kk. Dembing úr geymsluhólfum þar sem Tæki sem byltir eða umsnýr merkjum2 gögn hafa breyst á tilteknu tímabili. eða kótar á annan hátt send boð til þess – change dump að gera þau óskiljanleg viðtakanda sem breytigeymsla kv. ekki hefur afbrenglunartæki, stillt á við- Geymsla1 þar sem skrifa má ný gögn eigandi hátt. aftur og aftur á sama geymslustað. sh. ruglari – erasable storage – scrambler breytileg færsla brennimynd kv. Færsla1 sem hefur breytilegan hluta. Mynd2 sem helst eftir að skilyrði hafa · Í færslunni geta verið aðgreinar sem breyst og myndin ætti ekki lengur að vísa á gagnatög í breytilega hlutan- vera til. um. – retained image, burned-in image – variant record brennistilla so. → skarpstilla breytilegt færslutag breyta1 kv. Færslutag sem hefur breytilegan hluta Heiti sem stendur fyrir gildi eða fyrir- þar sem tilteknir eru aðrir listar yfir bæri sem er óákveðið innan tiltekinna þætti. marka uns það er ákveðið í tilteknu við- – variant record type fangsefni. breytilegur hluti – variable1 Hluti færslu1, gerður úr gagnahlutum breyta2 kv. með gagnaskipan eða gagnatög sem (í forritun) Fjórþætt fyrirbæri sem er geta verið breytileg. annaðhvort skilgreint sérstaklega eða · Fjöldi gagnahluta getur verið breyti- með ífólginni skilgreiningu og er gert legur og einnig getur samsetning úr nefni, eigindum1, einu eða fleiri vist- þeirra verið breytileg. föngum og gagnagildum þar sem vensl – variant part milli vistfanga og gagnagilda geta verið breytilengdarfærsla kv. → mislengdar- breytileg. færsla · Í sumum forritunarmálum geta vist- breytimiðunarskráning kv. föng verið breytileg og þess vegna Viðmiðunarlaus skráning þar sem 0 einnig gagnagildi. Í öðrum forritun- er sett fram með tilteknu seglunar- armálum breytast vistföng ekki en mynstri og 1 með öðru mynstri. Seglun- gagnagildi breytast meðan á inningu armynstrið breytist aðeins þegar gildið, stendur. sem setja á fram, breytist. – variable2 · Mynstrin tvö geta verið mettun og breyta stærð engin seglun en eru þó oftar mettun Breyta stikum, hnitum eða fyrirferð ein- í gagnstæðar áttir. inga á myndfleti. – non-return-to-zero change record- – resize ing, NRZC, non-return-to-zero breytanleiki kk. recording2, NRZ2 Mælikvarði á það hversu auðvelt er að breytimiðunarskráning á einum breyta forriti. Viðmiðunarlaus skráning þar sem 1 er – modifiability settur fram með breytingu á seglunar- mynstri og 0 er sett fram með því að breytimiðunarskráning á núlli 47 brjóstvitsaðferð

seglunarmynstur breytist ekki. lista. – non-return-to-zero change-on-ones – mail merge, mail merging recording, NRZ-1, non-return-to- bréfsímamótald hk. zero mark recording, NRZM, non- Búnaður fyrir einmenningstölvu sem return-to-zero recording3, NRZ3 sameinar hlutverk bréfasíma og mót- breytimiðunarskráning á núlli alds. Viðmiðunarlaus skráning þar sem 0 er – fax modem sett fram með breytingu á seglunar- bréfsímaspjald hk. mynstri og 1 er settur fram með því að Spjald sem gegnir hlutverki bréfsíma- seglunarmynstur breytist ekki. mótalds og er sett í einmenningstölvu. – non-return-to-zero change-on-zeros – fax board recording, NRZ-0 bréfsími kk. → bréfasími breyting kv. bréfstofn kk. (í gagnasafni) Það að skjóta inn, eyða Bréf sem í er staðlaður texti, geymdur2 eða breyta færslu2 eða línu2 í gagna- á gagnamiðli, og unnt er að ljá persónu- safni eða breyta aðild að mengi eða rök- legan blæ með því að bæta við upplýs- legum venslum1. ingum1, t.d. nöfnum og heimilisföngum – altering, modification eins eða fleiri viðtakenda. breytiskipun kv. – form letter Ritvinnuskipun, notuð til þess að setja brigðgengur lo. nýjan stafastreng í stað annars stafa- (um ferli1 eða vél) Sem er þannig að strengs í skráðum texta. ástand á hverju andartaki ákvarðar ekki – change command einrætt næsta ástand. breytispil hk. – nondeterministic Víxlverkun breytinga á lögun, lit eða brjóstletraður lo. öðrum eiginleikum hluta sem sjást á (um texta) Sem er ritaður ofar í línu1 en birtri1 mynd. annar texti, venjulega með smærra letri. – update dynamics sh. hástæður breyturakningur kk. – superscript2, superscripted Skrá yfir heiti og gildi á breytum2 sem brjóstletur hk. eru sóttar1 eða breytt á meðan forrit er (um texta) Letur þar sem texti er ritaður innt. ofar í línu1 en annar texti. sh. gagnarakningur · Brjóstletur er venjulega smærra en – variable trace, data-flow trace, data aðalletrið. trace · Sjá einnig hnéletur. bréfasími kk. – superscript3 Búnaður til þess að símsenda myndir af brjóstvitsaðferð kv. síðum. Aðferð til þess að leita fyrir sér um sh. bréfsími lausn verkefna með því að nota runu – fax machine, facsimile machine, fax af nálgunarlausnum, sem fást t.d. með equipment ágiskunum, og meta á hverju stigi bréfblöndun kv. hversu nálægt þær eru því að vera full- (í ritvinnslu) Skjalblöndun með því að nægjandi. fella bréfstofn saman við nöfn og heim- – heuristic method, heuristic ilisföng viðtakenda, skráðra á tiltekinn brjóstvitsfræði 48 burðarbylgjuskynjun brjóstvitsfræði kv. brottfelling skiptivísis – heuristics (í ritvinnslu) Aðgerð sem fellir skipti- brjóstvitsleit kv. vísi sjálfkrafa niður ef ekki þarf að Aðferð við lausn viðfangsefnis, byggð skipta orðinu sem hann er hluti af. á reynslu og dómgreind og beitt til þess – hyphen drop að bæta skilvirkni leitar í því skyni bróðurflekkur kk. að ná þolanlegri niðurstöðu án þess að (í tölvusjón) Einn tveggja eða fleiri tryggt sé að leitin takist. flekkja sem eru íflekkir sama umflekks. – heuristic search Dæmi: Stjörnurnar í bláa rétthyrn- brjóstvitsregla kv. ingnum á bandaríska fánanum eru Sérregla, samin til þess að reglubinda bróðurflekkir. þá þekkingu og reynslu sem sérfræðing- – sibling ur notar til að leysa viðfangsefni. brú kv. → netabrú – heuristic rule brúarbeinir kk. brjóstvitssía kv. Hnútur1 sem getur sameinað starfsemi Amasía sem notar brjóstvitsaðferð til netabrúar og beinis. þess að meta haus og efni viðtökuskeyt- – brouter is og meta líkindi þess að skeytið sé bræðingsmynd kv. amapóstur. Mynd1, búin til með myndbræðingu. – heuristic filter – morph brjóstvísir kk. bugðumæri hk. ft. Stafur, venjulega ritaður með smærra Mæri, mynduð af runu beinna lína og letri en aðrir stafir, settur ofar og til hlið- boga sem snertast. ar við annan staf. – concurve sh. hávísir bundið bil → fastabil – superscript1, superscript character bundið stafbil → fastabil broskarl kk. → brosmerki bunkablað hk. brosmerki hk. Skjal1 sem fylgir og auðkennir bunka (í tölvupósti og vefspjalli) Runa ritaðra af ílagsskjölum og nota má til þess að stafa sem líkja eftir brosandi andliti á sannprófa þau. hlið, til dæmis þannig: :-) Dæmi: Skjal með reikningsjöfnuði, sh. broskarl samanburðarsummum, tætisummum – smiley eða prófsummum. brot hk. – batch-header document – fragment bunkaskrá kv. brotamynd kv. – batch file (í tölvuteiknun) Óregluleg form og bunki kk. greinótt mynstur sem líkja eftir raun- – batch verulegum formum, búin til með ein- burðarbylgja kv. földum stærðfræðijöfnum. Bylgja með einkennisstærðum sem – fractal breyta má með merki2. brotskil hk. ft. · Bylgjan getur t.d. verið sínusbylgja. Skil milli heiltöluhluta og brots í fram- – carrier setningu tölu í grunntalnakerfi. burðarbylgjuskynjun kv. – radix point Það að gagnastöð í staðarneti fylgist búðanet 49 bylt skrá

stöðugt með því hvort önnur stöð er að tilteknu gildi innan þess sjálfs. senda. Dæmi: Oft getur komið sér vel að – carrier sense búta aldur manns þannig að hver bút- búðanet hk. ur verði 1 ár. Samtengd staðarnet sem ná yfir tak- sh. skammta markað svæði, t.d. háskólasvæði eða – quantize herbúðir. bútafölsun kv. – campus-area network, CAN3 Árás sem felst í því að klippa bút úr dul- búinn formstikum → formstikaður rituðum texta og setja annan í staðinn. búnaðarauki1 kk. → íauki – cut-and-paste attack búnaðarauki2 kk. → áauki bútatalgerving kv. búnaðareining kv. Aðferð við talgervingu, fólgin í því að Útbúnaður sem getur verið vélbúnaður, búa til boð með því að tengja vélgerðar hugbúnaður eða hvort tveggja og ætl- eða fyrir fram skráðar taleiningar sam- aður er til sérstakra nota. an í röð. – functional unit · Vélgerðar taleiningar má fá með því búnaðargagnasafn hk. að leggja saman bylgjur nokkurra yf- (í Windows) Gagnasafn stýrikerfisins irtóna þeirrar tónhæðar sem leitað er sem geymir upplýsingar1 um búnað eftir og láta vægi hverrar bylgju ráð- tölvunnar. ast af styrk samsvarandi yfirtóns. Fyr- – registry ir fram skráðar taleiningar geta ver- búnaðarritill kk. ið hljóðön, skriðhljóð, atkvæði, orð (í Windows) o.s.frv. – registry editor · Meiri útreikninga þarf í bútatal- búnaðarskrá kv. gervingu en bylgjutalgervingu þegar (í Windows) merkið er leikið til þess að endur- – registry file gera talmerkið, en bútatalgerving þarf búnaður fyrir beint kall minni geymslurýmd fyrir hvert boð. (í gagnaflutningsneti) Búnaður sem – message concatenation synthesis gagnaflutningsnetið notar til þess að bylgjulengdarfléttun kv. túlka kallmerki sem skipun um að koma – wavelength-division multiplexing, á sambandi1 við eina eða fleiri gagna- WDM stöðvar, sem notandinn hefur áður til- bylgjutalgerving kv. nefnt. Með því losnar notandi við að Einfaldasta aðferð við talgervingu, gefa valmerki fyrir vistfang á meðan fólgin í því að skrá talmerki, annað- sambandi er komið á. hvort í stafrænu eða flaumrænu formi, · Með þessum búnaði má velja stöð og leika þau síðan þegar kallað er á þau. hraðar en venjulegt er. Ekki er þó um · Þessari aðferð geta fylgt tafir í sókn- forgang að ræða. Vistföngum er út- artíma. Geymslurýmd skráningarmið- hlutað í umsaminn tíma. ilsins getur einnig verið takmörkuð. – direct call facility Gervitalið sem er búið til með þess- búta so. ari aðferð er þó yfirleitt mjög gott. Skipta spönn breytu1 í endanlega mörg – direct waveform synthesis bil, sem skarast ekki og þurfa ekki að bylt skrá vera jafnlöng, og úthluta sérhverju bili Skrá þar sem svæði1 af tilteknu færslu- byrging 50 bætiormur

tagi eru geymd2 samlæg í stað þess að bæta so. → staga geyma heilar færslur2 samlægar. bætakóti kk. – transposed file – byte code byrging1 kv. bæti hk. (í tölvuteiknun) Það að koma í veg fyrir Strengur með tilteknum fjölda bita sem birtingu einnar eða fleiri myndeininga. farið er með sem eina heild og stendur – blanking1 venjulega fyrir staf eða hluta stafs. byrging2 kv. · Fjöldi bita í bæti er fastur í hverju Það að stöðva sjóngagnamerki í hluta gagnavinnslukerfi. skönnunarrasta, venjulega þegar farið er · Fjöldi bita í bæti er venjulega 8. frá hægri til vinstri í skönnun. sh. B, tölvustafur – blanking2 – byte, B byrjunarmerki1 hk. bæti á sekúndu Merki á segulbandi sem sýnir hvar Mælieining flutningshraða1 gagna í skráningarsvæði hefst. raðsendingu. Dæmi: (1) Ræma sem endurkastar · Á ensku er skammstöfunin stundum ljósi. (2) Gegnsær hluti segulbands. rituð „BPS“ eða „bps“ og er þá hætta – beginning-of-tape marker, BOT mar- á ruglingi við heitið bitar á sekúndu. ker Einnig kemur fyrir að „Bps“ sé not- byrjunarmerki2 hk. að um bita á sekúndu, en það ber að Merki2 í stöfunarsendingu, sent á undan varast. staf til þess að búa viðtökutæki undir að – Bps, bytes per second taka við kótastökum. bæti á þumlung · Byrjunarmerki er eitt merkjastak sem Mælikvarði á gagnaþéttleika, tilgreind- varir venjulega eina tímaeiningu. ur sem fjöldi bæta á þumlung á rás1, t.d. – start signal á segulbandi. byrjunarmerki eintaks · Á ensku er skammstöfunin stundum Kennimerki2 sem auðkennir eintak og rituð „BPI“ eða „bpi“ og er þá hætta sýnir hvar í eintakinu gagnaskráning á ruglingi við heitið bitar á þumlung. hefst. Einnig kemur fyrir að „Bpi“ sé not- – volume label, beginning-of-volume að um bita á þumlung, en það ber að label, volume header varast. byrjunarmerki ramma – Bpi, bytes per inch Tiltekið mynstur bita sem sýnir upphaf bæting kv. → stag ramma1. bætiormur kk. – start-of-frame, frame start delimiter Forrit sem kemur upp sjálfvirkri dreif- byrjunarmerki skrár ingu á öryggisbótum um tölvunet vegna Kennimerki2, notað til þess að bera þekktra veilna. kennsl á skrá og sýna hvar hún er, auk · Bætiormur dreifist um tölvunet sam- þess að geyma gögn til þess að stjórna kvæmt veldisfalli á sama hátt og yrk- vinnslu skrárinnar. isormar og gerir það sem hann á að – header label, HDR, beginning-of-file gera án vitundar eða samþykkis not- label andans með aðgerð sem kölluð er bæklingabúnaður kk. óumbeðin niðurhleðsla. – brochureware – ethical worm böggun 51 CIDR-beining böggun kv. geyma2 þau og heimta síðar. Það að raða gögnum saman í eina heild – chunking á hærra skilningsstigi í því skyni að böggur kk. → lús

C C CGA-spjald hk. → CGA-litspjald Heiti á forritunarmáli sem upphaflega CGI-skil1 hk. ft. var gert fyrir Unix-stýrikerfið. Stöðluð skil1 milli tækisfrjálsra og tæk- · Í C eru bæði skipanir1, líkar skipun- isháðra hluta teiknikerfis. um í æðri forritunarmálum, og skip- sh. CGA-spjald, CGA-kort anir sem líkjast vélarmálsskipunum. – computer graphics interface, CGI1 – C CGI-skil2 hk. ft. C++ Stöðluð skil1 fyrir stikaskipti milli Heiti á forritunarmáli, gerðu fyrir hlut- stikluskjala og stiklubúnaðar. bundna forritun. – common gateway interface, CGI2 · C++ var þróað eftir forritunarmál- CGM inu C við rannsóknarstofnun Bell- Heiti á skrá með stöðluðu skrásniði, fyrirtækisins árið 1986, einkum af svonefndri lýsiskrá, sem ætlað er að Bjarne Stroustrup. geyma2 og flytja gögn sem lýsa því – C++ hvernig mynd1 er búin til. C-skel kv. · ISO 8632 er alþjóðlegi staðallinn fyr- Tiltekin skel1 í Unix. ir CGM. – C-shell – Computer Graphics Metafile, CGM cab-skrá kv. CGRM Kippuskrá með nafnaukann „cab“ sem í Heiti á stöðluðum ramma með hugtök- eru ein eða oftast fleiri þjappaðar skrár. um fyrir tölvuteiknun. · Cab-skrár eru einkum notaðar af · CGRM er stytting á „Computer Grap- Microsoft við skráaflutning. hics Reference Model“. ISO 11072 er – cabinet file, cab file alþjóðlegi staðallinn fyrir CGRM. case-setning kv. → tilvikssetning – Computer Graphics Reference CCITT Model, CGRM Heiti á stöðlunarnefnd innan Alþjóða- CHAP-samskiptareglur kv. ft. fjarskiptasambandsins. Samskiptareglur1 um sannvottun. – CCITT, Comité Consultatif Internati- – challenge-handshake authentication onal Télégraphique et Téléphonique protocol, CHAP CGA-kort hk. → CGA-litspjald CIDR-beining kv. CGA-litspjald hk. Klasalaus beining milli léna. Búnaður sem breytir myndum2 í staðlað – Classless Inter-Domain Routing, snið fyrir birtingu eða skráningu. CIDR, ?supernetting – color graphics adapter, CGA CMOS 52 CSMA-net

CMOS – Comal Tækni við hönnun og framleiðslu sam- Compuserve rása sem nota lítinn straum. Heiti á tiltekinni þjónustuveitu. – CMOS, complementary metal- – Compuserve oxide semiconductor, complementary Concurrent C metal-oxide silicone Heiti á forritunarmáli, gerðu eftir for- Cobol ritunarmálinu C. Heiti á forritunarmáli, sérstaklega ætl- – Concurrent C uðu til þess að leysa verkefni á við- CP/M skiptasviði. Heiti á stýrikerfi fyrir einmenningstölv- · Cobol er stytting á „Common ur. Business-Oriented Language“. –CP/M, Control Program for – Cobol Microcomputers CODASYL CRAM-sannvottunarferli hk. Heiti á samtökum notenda og fram- · Notað vegna öryggismála í HTTP- leiðenda tölvubúnaðar sem hafa m.a. samskiptareglum. unnið að því að staðla forritunarmálið – challenge-response authentication Cobol og þróa hugbúnað fyrir gagna- mechanism, CRAM safnskerfi, óháðan tölvutegundum. CSMA/CA-net hk. – CODASYL, Conference for Data Net með frjálsum aðgangi, þannig úr System Languages garði gert að árekstrarmerki er sent ef CODASYL-líkan hk. væntanlegur sendir finnur að lína er Netlíkan, skipulagt í samræmi við ónotuð. mengjatög sem eru notuð til þess að · Þegar allar stöðvar hafa haft tæki- tilgreina tengingar milli færslutaga í færi til þess að taka við merkinu eru gagnasafni. gögnin send. Ef sendir verður var við · CODASYL-samtökin skilgreindu lík- árekstrarmerki frá annarri stöð er hætt anið. að senda í tiltekinn tíma og síðan – CODASYL model reynt aftur. COGO – carrier sense multiple access Heiti á forritunarmáli, sérstaklega with collision avoidance network, gerðu fyrir verkefni í hnitarúmfræði. CSMA/CA network · COGO er stytting á „Coordinate CSMA/CD-net hk. Geometry“. Brautarnet þar sem samskiptareglur1 – COGO kveða á um burðarbylgjuskynjun og com-setur hk. brugðist er við undantekningum sem Vefsetur með vefslóð sem endar á verða vegna árekstra1 með því að senda „.com“. aftur. – dot com – carrier sense multiple access Comal with collision detection network, Heiti á forritunarmáli sem er byggt á CSMA/CD network Basic og Pascal. CSMA-net hk. → net með frjálsum að- · Í Comal er unnt að beita mótaðri for- gangi ritun1. D/A-breytir 53 dálkhak

D ?D/A-breytir kk. → flaumgervill – dead key dagatalsvefþjónusta kv. daufur biti – calendar web service Biti, skrifaður af ásettu ráði á diskling1 dagáll kk. → dagbók1 með veikum segulsviðsstyrk, sem túlka dagbók1 kv. má sem 0 eða 1. Skrá í tímaröð um það sem gert er í · Það að skrifa daufan bita er þáttur í gagnavinnslu. afritunarvörn. · Dagbók er unnt að nota til þess að – weak bit endurrétta eldri skrá eða endurskoð- dálkaflutningur kk. aða útgáfu hennar. (í ritvinnslu) Flutningur texta- eða sh. dagáll talnadálks innan skjals1 eða milli skjala. – journal, log – column move dagbók2 kv. dálkahlaupa so. Forrit, notað til þess að bóka fundar- Styðja á dálkahnapp og flytja bendil1 á tíma og annan tíma sem tekinn er frá. skjá að næsta dálkhaki. · Í fjölnotendakerfi finnur dagbókin – tabulate1 sjálfkrafa lausan tíma allra fundar- dálkahlaupsskipun kv. manna svo framarlega sem þeir skrá (í ritvinnslu) Skipun2, notuð til þess að tíma sinn í dagbókina. Dagbók er færa bendil1 að næsta dálkhaki. einnig notuð til að bóka fundarher- – tab command bergi og tæki, t.d. myndvarpa. dálkahnappur kk. – calendar Hnappur, notaður til þess að stöðva dagbókarstutt skráakerfi bendil1 við dálkhök. – journaling file system – tab key dagrétta so. → uppnýja dálkaval hk. dagrétting kv. → uppnýjun Aðgerð1 í töflualgebru þar sem dálkar2 dagrétting skrár → uppnýjun skrár eru valdir úr töflu2 til þess að mynda dagréttur lo. → uppnýjaður nýja töflu. dagsetningarsnið hk. · Í töflualgebru ætti að sneiða hjá – date format tvíföldun en þeirri reglu er ekki alltaf dagsetningarsnið DD.MM.ÁÁ fylgt í gerð hugbúnaðar. – date format of DD.MM.YY – projection1 dauður hnappur dálkhak hk. Hnappur sem hefur ekki áhrif á bendil1. Staður, notaður til viðmiðunar til þess · Dauður hnappur er m.a. notaður til að skipa texta í dálka1 með því að nota þess að skrá brodd yfir bókstaf . dálkmið. Broddurinn er þá á dauðum hnappi og – tab stop, tabulator stop, tabulator sett- er sleginn inn á undan stafnum. ing dálkmið 54 demba dálkmið hk. deildaskipting kv. Stafur sem miðað er við í stafdálkun. Það að deildaskipta. – alignment character, align character Dæmi: Dæmi um deildaskiptingu dálkur1 kk. er diskdeildaskipting, minnisdeilda- (í ritvinnslu) Lóðrétt skipan lína1, ein skipting. tveggja eða fleiri slíkra skipana sem – partitioning hafðar eru hlið við hlið á síðu2 eða skjá. deildaskipting disks – column · Sjá einnig deildaskipting. dálkur2 kk. sh. diskdeildaskipting (í töflulíkani) Eining í töflu2 sem sam- – disk partitioning svarar svæðistagi í öðrum gagnalíkön- deildaskipting minnis um1. · Sjá einnig deildaskipting. · Heiti, notað í líkani fyrir töflugagna- sh. minnisdeildaskipting safn. – memory partitioning – attribute2 deildaskiptur lo. dBase – partitioned Heiti á forriti fyrir gagnasöfn. deililag hk. – dBase (í OSI) Flokkur þjónustu1, starfsemi og debetkort hk. → staðgreiðslukort samskiptareglna1 sem líta má á sem DECT-staðall kk. eina heild í OSI-viðmiðunarlíkaninu og Evrópskur staðall fyrir stafræn þráð- getur náð til allra opinna kerfa og er laus símafjarskipti. hluti af lagi1. · DECT stendur fyrir „Digital Europe- – sublayer an Cordless Telecommunications“. deiliskjár kk. – DECT Skjár þar sem myndfletinum hefur verið deild1 kv. skipt í tvö eða fleiri sjálfstæð svæði. Hluti sem er frátekinn fyrir tiltekin not. · Á einu svæðanna má birta1 hluta úr Dæmi: (1) Minnisdeild. Í sumum fjöl- skrá og á öðru annan hluta úr sömu notendakerfum fær hver notandi sína skrá eða annarri skrá. minnisdeild. (2) Diskdeild. – split screen1 – partition1 Delphi deild2 kv. Heiti á forritunarmáli sem ætlað er fyrir (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) hlutbundna hugbúnaðargerð fyrir stýri- Undirkerfi2 sem veitir tiltekna þjón- kerfið Windows. ustu1. · Í Delphi eru forrit hönnuð á sjónræn- – partition2 an hátt á skjá, og notaðir eru fyrir deildarheiti hk. fram skilgreindir bútar. (í tölvupóstkerfi) Stöðluð eigind2 tölvu- – Delphi póstfangs sem auðkennir deild í stofnun demba1 kv. eða fyrirtæki einrætt svo að unnt sé að Gögn sem hefur verið dembt2. senda og taka við skeytum2. sh. gagnademba – organizational unit name – dump1, datadump deildaskipta so. demba2 so. Skipta í deildir1. Skrá eða birta1 það sem er í geymslu1 – partition3 eða hluta þess á tiltekinni stundu. dembing 55 diskstýrikerfi

· Gögnum er dembt með tilteknu sniði1 uldiskastöð. Ekki er unnt að skilja hylk- svo að unnt sé að greina þau. ið frá diskunum. · Venjulega er dembt í því skyni að – disk cartridge kemba forrit. diskasamsæta kv. Dæmi: Gögnum er dembt úr al- Hylki með seguldiskum, segulhausum hliða gistum og minni með tilteknu og armstjóra. sniði fyrir innra minni og af diskum1 – head/disk assembly, HDA og segulböndum með sniði fyrir ytri diskaspeglun kv. geymslu. – disk mirroring – dump2 diskastöð kv. → seguldiskastöð dembing kv. diskdeild kv. Það að demba2. Hluti disks sem er frátekinn fyrir tiltek- – dump3 in not og fær sérstakt heiti. deplamynstur hk. – disk partition Punktafylki, notað til þess að búa til diskdeildaskipting kv. → deildaskipting tigul eða klippiramma. disks – stipple pattern disklingadrif hk. deplar á þumlung Búnaður sem veitir aðgang að disk- sh. punktar á þumlung lingi1. – dpi, dots per inch – floppy drive DES-staðall kk. disklingur1 kk. Tiltekinn staðall þar sem tilgreint er Sveigjanlegur seguldiskur í flatri hlíf. hvernig gögn skuli dulrituð. sh. sveigur diskur, plata2, skífa – DES, Data Encryption Standard – diskette, floppy disk, floppy, flexible deyfa so. disk Draga úr birtu2 á skjá skjástöðvar eða disklingur2 kk. mænis sem ekki er verið að nota. Sveigjanlegur seguldiskur í flatri hálf- 1 – dim stífri hlíf, u.þ.b. 5 4 þumlungar í þver- deyfing kv. mál. Það að deyfa. – minifloppy – dimming disklingur3 kk. digurenda- fl. → háenda- Sveigjanlegur seguldiskur í flatri stífri diskadrif hk. hlíf, 3–4 þumlungar í þvermál. · 1 Búnaður sem veitir aðgang að seg- Algengasta stærð er 3 2 þumlungar. uldiski. – microfloppy – disk drive, disk unit1 diskloftnet hk. diskahlaði kk. – dish antenna Samstæða seguldiska í hylki sem unnt diskloka kv. er að taka í heilu lagi úr seguldiskastöð. Umskiptanlegur diskahlaði ásamt les- Fjarlægja verður hylkið áður en disk- og skrifhausum í loftþéttu hylki. arnir eru notaðir. – data module – disk pack diskstýrikerfi hk. diskahylki hk. Stýrikerfi þar sem kerfishugbúnaður og Einn eða fleiri seguldiskar í hylki sem gögn eru geymd2 á diskum1. unnt er að fjarlægja í heilu lagi úr seg- – DOS, disk operating system diskur 56 dótturferli diskur1 kk. dílsetja so. Gagnamiðill sem er flöt kringlótt plata Umskrá prentaða mynd í stafræna sem látin er snúast til þess að unnt sé myndskrá, t.d. GIF-skrá. að lesa eða skrifa gögn á aðra eða báðar · Skrána má síðan nota til að sýna hliðar. myndina með því að kalla fram litaða – disk, disc díla á birti. diskur2 kk. → seguldiskur – pixelate1 dílaelting kv. dílsetning kv. – pixel tracking Það að dílsetja. dílafylki hk. → punktafylki – pixelation1 dílaklasavinnsla kv. djúptengill kk. Tækni í myndvinnslu þar sem unnið er Tengill3 í aðra vefsíðu á vefsetri en úr hverjum díl um leið og granndílum heimasíðu. hans. · Forliðurinn djúp- vísar til þess hversu – pixel group processing djúpt eða neðarlega í veftrénu síðan dílar á þumlung er. Mælikvarði á skerpu myndar á birti. – deep link – pixels per inch, ppi DLL-skrá kv. dílavinnsla kv. Skrá með nafnaukann „dll“. Aðferð í myndvinnslu þar sem birtuskil – DLL file myndar2 eru stillt með því að margfalda DLL-tengiforritasafn hk. eða deila í einstaka díla með fasta, eða – dynamic link library, DLL birta2 myndar er stillt með því að bæta do-while-setning kv. → meðan-setning föstu gildi við eða draga það frá ein- doksending kv. stökum dílum. Vinnsluaðferð í gagnaflutningsneti þar – pixel point processing sem gögn eru geymd2 um stundarsakir dílbirta so. áður en þau eru send áfram til ákvörð- Birta1 stafræna mynd þannig að ein- unarstaðar. stakir dílar séu greinanlegir. – store-and-forward – pixelate2 doksendingartækni kv. dílbirting kv. Tækni við að senda gögn um gagna- Það að dílbirta. flutningsnet með þeim hætti að geyma2 – pixelation2 þau um stundarsakir áður en þeim er dílgildi hk. beint áfram um netið. Stakrænt gildi sem stendur fyrir lit, – store-and-forward technique styrkleika eða annan eiginleika díls. dótturferli hk. sh. myndeindargildi Ferli1 sem annað ferli, móðurferli, býr – pixel value til. díll kk. · Hvert ferli getur búið til mörg dóttur- (í tölvuteiknun) Minnsta eining á mynd- ferli en á aðeins eitt móðurferli, nema fleti sem unnt er að ljá eiginleika, t.d. fyrsta ferlið en það á ekkert móður- lit og styrkleika, óháð öðrum einingum ferli. myndarinnar. sh. spunaferli sh. tvívíð myndeind – child process – pixel, picture element, pel1 dótturspjald 57 dreifilyklaveldi dótturspjald hk. – distributed denial-of-service attack Prentplata sem er stungið í móðurborð dreifð gagnavinnsla → dreifvinnsla eða bakspjald. dreifilykill kk. – daughter card, daughter board (í tölvuöryggi) Dulmálslykill sem er draga inn ætlaður hvaða einindi1 sem er, til nota (í ritvinnslu) Byrja línu1 lengra frá fyrir dulritunarsamskipti við eiganda vinstri spássíu en aðrar línur. samsvarandi einkalykils. – indent3 · Við tvílykla dulritun er dreifilykill draga saman → þrengja bæði notaður til dulritunar og til að draga sundur → víkka sannprófa rafræna undirskrift. draga út – public key Velja og taka út úr þau stök í safni sem dreifilykladulritun kv. fullnægja tilteknum skilyrðum. (í tölvuöryggi) Dulritunaraðferð þar – extract sem dreifilyklar eru notaðir fyrir dul- draghylki hk. ritun og stundum einnig fyrir dulráðn- Hylki með segulbandi sem unnt er að ingu. nota án þess að taka það úr hylkinu. · Dreifilykladulritun er oftast tvílykla Bandið er dregið áfram með þrýstigripi. dulritun. – magnetic tape cartridge, cartridge2 – public-key cryptography, public-key draugasetur hk. encryption Vefsetur sem er ekki lengur haldið við. dreifilyklakerfi hk. → dreifilyklaskipulag – ghost site dreifilyklaskilríki hk. draugur kk. Rafrænt skilríki sem tilgreinir dreifilyk- Óæskileg mynd2 sem stafar af áhrifum il vottorðshafa og sem tengir dreifilykil- svo sem endurómun. inn við vottorðshafann á ótvíræðan hátt. – ghost1 – public-key certificate dráttbirtir kk. dreifilyklaskipulag hk. Birtir þar sem unnt er að búa til mynd- (í tölvuöryggi) Skipulag fyrir öruggan einingar í hvaða röð sem forrit segir til gagnaflutning og rafrænar undirskriftir um. með dreifilykladulritun í almennu sam- – calligraphic display device, directed- skiptaneti, svo sem lýðneti. beam display device sh. dreifilyklakerfi dráttur kk. – public-key infrastructure, PKI (í tölvuteiknun) Það að flytja til mynd- dreifilyklastaðlar kk. ft. einingar á skjá með því að nota bendi- – Public-Key Cryptography Standards tæki. dreifilyklaveldi hk. · Dráttur getur farið fram með því að (í tölvuöryggi) Safn tengdra eininga í stutt er á valhnapp og honum haldið dreifilyklaskipulagi. niðri um leið og bendirinn2 er færður · Dreifilyklaveldi getur t.d. náð yfir til á skjánum. eina eða fleiri vottunarstöðvar, e.t.v. – dragging skráningarstöðvar og safn eininda1 dregill kk. sem geta verið þáttur í dreifilykla- – touchpad skipulagi og starfa í samræmi við eina dreifð atlaga að þjónustumiðlun eða fleiri vottunarstefnur eins og til- · Sjá einnig miðlunarsynjun. greint er af yfirvaldi dreifilyklaveldis- dreifistæða 58 dulmálsfræði

ins. PKI er stytting á „Public Key In- – distributed computing, distributed frastructure“. data processing, DDP – PKI domain dreifvistun kv. dreifistæða kv. Það að samhangandi einingu gagna eins – stripe set og skrá er skipt í kafla með það fyrir dreifisvið hk. augum að skrifa gögnin á fleiri en eitt Mengi samlægra gagnagilda af kverðu- raunlægt drif samtímis til þess að flýta tagi. fyrir vinnslu. – range1, ?span2 sh. dreifvistun gagna dreifkennsla kv. – striping, disk striping, data striping – distributed teaching dreifvistun gagna → dreifvistun dreifmenntun kv. drifaborð hk. → drifarein – distributed education drifarein kv. dreifnám hk. sh. drifaborð – distributed learning – drive bar dreifsamning kv. DRM → stafræn réttindavernd – distributed authoring DRM-tækni kv. dreift gagnasafn – DRM technology Gagnasafn sem er í rauninni dreift á drottnaranet hk. marga staði en er undir stjórn gagna- Tauganet þar sem sterkasti gervitaug- safnskerfis á þann hátt að notanda2 ungur í lagi2 getur heft aðra gervitaug- gagnasafnsins virðist það vera ein rök- unga í sama lagi. leg heild. · Í drottnaraneti er notað einhvers kon- – distributed database ar samkeppnisnám. dreift gagnavinnsluumhverfi – winner-takes-all network Högun sem felst í stöðluðum forritun- drög hk. ft. arskilum, föstum venjum og starfsemi Bráðabirgðaútgáfa af skjali1 tilbúin til þjóna1 í því skyni að dreifa hugbúnaði á yfirlestrar, samþykkis eða frekari úr- gagnsæjan hátt um sundurleitt tölvunet. vinnslu. – distributed computing environment, sh. vinnuskjal DCE2 – working draft, draft document, draft dreift minni DSTP-samskiptareglur kv. ft. (í tauganetum) Minni í tauganeti þar (í gagnanámi) sem hver gervitaugungur hefur sitt eig- · DSTP stendur fyrir „Data Space ið minni. Transfer Protocol“. – distributed memory – DSTP dreift skráakerfi dulgerving kv. – distributed file system Það að einindi1 þykist vera annað ein- dreifvinnsla kv. indi til þess að fá heimildarlausan að- Gagnavinnsla þar sem framkvæmd að- gang1. gerða er dreift á hnúta1 í neti. – masquerade · Dreifvinnsla krefst samvinnu hnúta- dulmálsfræði kv. tækja sem er komið til leiðar með (í tölvuöryggi) Fræðigrein sem fjallar gagnafjarskiptum milli þeirra. um fræðilegan grundvöll dulritunar og sh. dreifð gagnavinnsla dulmálsgreiningar. dulmálsgreining 59 dulritunargátsumma

· Sjá einnig dulritunarfræði. dulrita so. – cryptology Brengla gögn eða umskrá þau, áður en dulmálsgreining kv. þau eru send, í leynilegan kóta sem dyl- (í tölvuöryggi) Greining á dulmáls- ur merkingu gagnanna fyrir heimildar- kerfi, ílagi þess eða frálagi, eða hvoru lausum viðtakanda. tveggja, til þess að leiða af því við- · Gögn eru dulrituð þegar þau eru send kvæmar upplýsingar, þar með talinn um fjarskiptakerfi eða þegar þau eru ódulritaðan texta. geymd1. – cryptanalysis – encrypt, encipher dulmálskerfi hk. dulritaður texti (í tölvuöryggi) Þau skjöl, tæki og tækja- Gögn sem dulritun hefur skilað og þar búnaður sem notuð eru saman, ásamt sem merkingin er ekki tiltæk án þess að aðferðum, þeim tengdum, til þess að notaðar séu dulmálsaðferðir. koma dulritun eða dulráðningu til leið- sh. dulrit ar. – ciphertext – cryptographic system, ciphersystem, dulritun kv. cryptosystem (í tölvuöryggi) Umritun gagna á dul- dulmálslykill kk. mál. (í tölvuöryggi) Bitastrengur af breyti- · Útkoman úr dulritun eru dulrituð legri lengd sem aðgerðir við dulritun gögn, oftast dulritaður texti. eða dulráðningu ráðast af. · Öfuga ferlið er kallað dulráðning. · Dulmálslykill getur verið dulritunar- · Sjá einnig einlykla dulritun, tví- lykill eða dulráðningarlykill. lykla dulritun, einkalykladulritun, sh. lykill3 dreifilykladulritun, samhverf dulrit- – cryptographic key, key4 un, ósamhverf dulritun og einátta dulmálstími kk. dulritun. Gildistími dulmálslykils. – encryption, encipherment, cryptography1 – cryptoperiod dulritunaraðferð kv. dulráða so. – cipher (í tölvuöryggi) dulritunaralgrím hk. – decrypt, decipher – encryption algorithm dulráðning kv. dulritunarárás kv. (í tölvuöryggi) Það að breyta dulrituð- Kerfisbundin árás þar sem dulmáls- um gögnum aftur í fyrra horf. fræðingur hefur eingöngu dulritaðan · Dulritaðan texta má dulrita öðru texta undir höndum. sinni en þá skilar einföld dulráðning – ciphertext-only attack ekki upprunalega ódulritaða textan- dulritunarfræði kv. um. (í tölvuöryggi) Fræðigrein sem fjallar sh. ráðning1 um aðferðir og leiðir til að gæta öryggis – decryption, decipherment við flutning og geymslu2 upplýsinga1. dulráðningarlykill kk. · Sjá einnig dulmálsfræði. (í tölvuöryggi) – cryptography2 – decryption key dulritunargátsumma kv. → dulritunar- dulrit hk. → dulritaður texti prófsumma dulritunarlykill 60 eðun dulritunarlykill kk. dvergtölva kv. → nanótölva (í tölvuöryggi) dvergvél kv. → nanóvél – encryption key dvergþjarki kk. → nanóþjarki dulritunarprófsumma kv. dæmanám hk. sh. dulritunargátsumma Aðleiðslunám á hugtökum sem felst í – cryptographic checksum því að draga almenna hugtakslýsingu dulritunarvél kv. með ályktun af dæmum eða jafnvel – encoding machine gagndæmum hugtaksins. dvalahamur kk. – learning from examples, example- – hibernate mode based learning, instance-based learn- DVD-diskur kk. → stafrænn mynddiskur ing dvergflaga kv. → nanóflaga dæmarými hk. dvergpípa kv. → nanópípa Mengi allra hugsanlegra dæma og dvergsmári kk. → nanósmári gagndæma hugtaks sem læra skal. dvergtækni kv. → nanótækni – example space, instance space

E E2E-samskipti hk. ft. → VV-samskipti EDI-skeyti hk. Eb → exabiti Skeyti1 í EDI-samskiptum. EB → exabæti sh. SMT-skeyti EBCDIC – EDI message Heiti á staðlaðri kótunarreglu sem er eða-gátt kv. notuð til þess að geyma2 og flytja gögn. Gátt sem framkvæmir rökaðgerðina3 · Í hverju kótastaki eru 8 bitar. eðun. – EBCDIC, Extended Binary Coded – INCLUSIVE-OR gate, OR gate, Decimal Interchange Code INCLUSIVE-OR element, OR ECMA element Heiti á evrópskum samtökum framleið- eða-röktákn hk. enda tölvubúnaðar. – logical OR symbol – ECMA, European Computer eðlileg samtenging → eðlileg töfluteng- Manufacturers Association ing EDI-samskipti hk. ft. eðlileg töflutenging Skipti tölvukerfa á gögnum og skjölum1 Töflutenging sem er gerð með því að samkvæmt stöðluðum reglum. nota sams konar dálka2 við tenginguna. sh. skjalaskipti milli tölva, SMT, papp- sh. eðlileg samtenging írslaus samskipti – natural join – electronic data interchange, eðlislag hk. → bitaflutningslag electronic document interchange, eðun kv. EDI Rökaðgerð3 sem hefur útkomu með Boole-gildið 0 þá og því aðeins að sér- ef-setning 61 eftirlitsborð

hver þolandi hafi Boole-gildið 0. þeirra. –disjunction, OR operation, · Í efnisskrá geta einnig verið upp- INCLUSIVE-OR operation, logical lýsingar1 um tæki sem skrárnar eru add, ?logical sum, ?EITHER-OR geymdar2 í, aðgangsorð, bálkunar- operation stuðul og fleira. ef-setning kv. – catalog1, catalogue1 Skilyrt setning sem veldur því að til- efnisstjórnunarkerfi hk. teknar runur setninga1 eru inntar eða – content management system hlaupið yfir þær eftir því hvaða sann- efnistag hk. gildi tiltekin skilyrt segð tekur. (í tölvupóstkerfi) Sá hluti umslags þar sh. if-setning sem tilgreint er í hvaða formi efni skeyt- – if statement is2 er skráð. ef-þá-gátt kv. → leiðingargátt · Efnið getur t.d. verið skráð sem eff-gátt kv. → jafngildisgátt venjulegur texti eða með því að nota efni hk. ASN.1 eða SGML. (í tölvupóstkerfi) Sá hluti skeytis2 sem sh. ílætistag skeytaflutningskerfi hvorki kannar né – content type breytir, nema til þess að umskrá, með- efnistengt kort an á skilaflutningi skeytisins stendur. SGML-skjal eða XML-skjal, notað af · Efni nær yfir haus1 og meginmál2. manni eða vél fyrir vafur innan tiltek- sh. ílæti ins upplýsingamengis. – content – topic map, TM2 efnisbrenglunarkerfi hk. efri spássía → ofanspássía – content scrambling system efsta sæti efnisgrein kv. Sætið1 lengst til vinstri í stafastreng. Ein eða fleiri setningar2 sem eiga sam- – high-order position an og lesnar eru í einni lotu. eftirdembing kv. · Efnisgreinar eru aðgreindar með Dembing eftir að inning forrits hefur greinaskilum. orðið fyrir vinnslufalli. sh. málsgrein – postmortem dump – paragraph eftirgreining kv. efnissafnari kk. – postmortem analysis Einstaklingur eða fyrirtæki sem safnar eftirkönnun á kerfi saman efni á vefnum til að endurnýta Athugun á starfsemi kerfis eftir að það eða endurselja. er komið í stöðuga notkun og flestar – content aggregator breytingar eru um garð gengnar. efnissíun kv. – system follow-up, post-implementation – content filtering review, post-development review efnisskrá1 kv. eftirlegubúnaður kk. (í gluggaumhverfi) Listi yfir skrár í Búnaður sem framleiðandi hefur hætt möppu. að bjóða en fæst hjá öðrum. – directory3 – abandonware efnisskrá2 kv. eftirlitsborð hk. Listi yfir nöfn skráa og forritasafna Sá hluti tækis sem viðgerðarmaður not- ásamt tilvísunum1 til geymslustaðar ar til samskipta við það. eftirlitskerfi fyrir framleiðsluáætlun 62 Eiffel

– maintenance panel virkjanum. eftirlitskerfi fyrir framleiðsluáætlun · Sjá einnig fortáknun og millitáknun. Gagnavinnslukerfi, notað til þess að búa Dæmi: (1) A lagt við B og summan

til, framkvæma og hafa eftirlit með margfölduð með C er ritað með segð-

¢ ¢ framleiðsluáætlunum. inni AB · C ( táknar margföldun).

– production planning control system, (2) P OG útkoman úr Q OG R er rit-

^ ^ PPCS að með segðinni PQR ^ ( er virki eftirlitsviðhald hk. sem táknar rökaðgerðina3 ogun). Viðhald samkvæmt eftirlitsáætlun þar – postfix notation, suffix notation, sem gert er ráð fyrir að haldið sé uppi reverse Polish notation æskilegri þjónustu1 með lágmarksfyrir- eftirvaf hk. höfn. Sá hluti segulbands sem er á eftir enda- – controlled maintenance merki. eftirlíking kv. – magnetic tape trailer, trailer Notkun gagnavinnslukerfis til að setja eftirvinnslubúnaður kk. fram valda eiginleika í hegðun áþreif- Búnaður, ætlaður til lokavinnslu á anlegs eða óhlutbundins kerfis. gögnum. Dæmi: Framsetning á loftstreymi um- – postprocessor hverfis vængi við mismunandi hraða, EGA-kort hk. → EGA-litspjald hita og loftþrýsting. EGA-litspjald hk. sh. herming2 Myndvinnslutæki sem birtir1 falslita- – simulation mynd með því að gefa grámastigunum eftirlíkingarkóti kk. liti samkvæmt rauðum, bláum og græn- Hugbúnaður til þess að inna í stýrikerfi um uppflettitöflum sem notandi skil- sýndarheims. greinir. – simulation code sh. EGA-spjald, EGA-kort eftirlíkir kk. – enhanced graphics adapter, EGA Tæki, gagnavinnslukerfi eða forrit sem EGA-spjald hk. → EGA-litspjald líkir eftir tilteknum eiginleikum áþreif- EGP-samskiptareglur kv. ft. anlegs eða hugræns kerfis. Samskiptareglur1 til að skiptast á bein- · Eftirlíkir er oft notaður við þjálfun til- ingarupplýsingum milli tveggja gáttar- tekinna starfsstétta, t.d. flugmanna og hýsitölva, með hvor sinn beininn,í neti stýrimanna. sjálfstýrðra kerfa. sh. hermir2 – exterior gateway protocol, EGP – simulator eibeggjagátt kv. eftirskilyrði hk. Gátt sem framkvæmir rökaðgerðina3 Fastyrðing sem á við þann hluta forrits néogun. sem kemur á undan í inningaröðinni. sh. og-neitunargátt – postcondition – NAND gate, NAND element eftirtáknun kv. Eiffel Aðferð til þess að mynda segðir með Heiti á forritunarmáli, gerðu fyrir hlut- stærðfræðitáknum þar sem hver virki bundna forritun. stendur á eftir þolendum sínum og sýnir · Forrit, skrifuð á Eiffel, eru vistþýdd hvaða aðgerð1 á að framkvæma á þeim á forritunarmálið C. Uppruna máls- eða milliútkomum sem standa á undan ins má rekja til Bertrands Meyers árið eiginafgreiðsla 63 einangrun rásadeilda

1985. – attribute value, value – Eiffel eigindavensl hk. ft. eiginafgreiðsla kv. Tengsl sem eru skynjuð milli eiginda1. Sjálfvirkjað ferli sem gerir kaupend- – attribute relationship, relationship3 um kleift að skanna2, pakka inn og eiginleg villa greiða fyrir innkaupin án hjálpar frá af- Galli í forriti sem hefur ekki verið settur greiðslufólki. þar viljandi sem þáttur í villusáningu. – self-scanning checkout, self- – indigenous error, indigenous fault checkout eiginlegt vistfang eigind1 kv. Beint vistfang sem tilgreinir stað án Nafngreindur eiginleiki einindis1. þess að vísa til grunnvistfangs. – attribute1 · Eiginlegt vistfang getur sjálft verið eigind2 kv. grunnvistfang. (í tölvupóstkerfi) Gagnastak1 sem lýs- – absolute address ir notanda3 eða póstlista og má nota til eiginlegur kóti þess að staðsetja notandann eða listann Kóti2 þar sem öll vistföng eru eiginleg í skeytasýslukerfi. vistföng. Dæmi: Heiti, vistföng. – absolute code – attribute3 eiginlegur smali eigind3 kv. Smali sem skilar eiginlegum kóta. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) – absolute assembler Gagnagildi sem sérhver hlutur2 í klasa4 eiginleikasafn hk. hefur. (í gluggaumhverfi) sh. eiginleiki2 – property sheet – attribute4 eiginleiki1 kk. eigindaflokkur kk. (í gluggaumhverfi) Mengi allra hugsanlegra eigindargilda – property fyrir einindatilvik tiltekins eininda- eiginleiki2 kk. → eigind3 flokks og samsvara sama eiginleika. eiginskönnun kv. · Eigindaflokkur getur verið undir- – self-scanning mengi samsvarandi gildamengis. eignarhaldskostnaður kk. Dæmi: Líta má á heiti dálks2 í töflu2 Heildarkostnaður við eignarhald. sem heiti á eigindaflokki. – TCO, total cost of ownership – attribute class einangraður magnari eigindamállýsing kv. Magnari án rafsambands milli rafrásar Mállýsing, búin eigindum sem lýsa því fyrir merki2 og allra annarra rafrása, að hvernig upplýsingar1 fara um þáttun- jörð meðtalinni. artré og skilgreina þannig hverju þýð- – isolated amplifier andi1 skilar. einangrun rásadeilda – attribute grammar Rafrænn aðskilnaður milli deilda raf- eigindargildi hk. rása. Tiltekið tilvik af eigind1. · Innan deildar er rafmagnssamband, Dæmi: Eigindin „litur“ getur haft til dæmis við spennugjafa. gildið „blátt“. – grouping isolation sh. gildi einátta dulritun 64 einhæft kort einátta dulritun – single precision Dulritun sem skilar dulrituðum gögnum einföld úthlutun biðminnis sem ekki er unnt að endurgera uppruna- Það að úthluta biðminni til forrits í þann legu gögnin eftir. tíma sem það er innt. · Einátta dulritun er gagnleg í sann- – simple buffering vottun. Til dæmis gæti aðgangsorð eingert tölvunet verið dulritað einátta og dulritaður Tölvunet þar sem allar tölvur hafa líka texti sem út úr því kæmi geymdur2. eða sömu högun. Aðgangsorð, sem síðar er slegið inn, – homogeneous computer network myndi vera dulritað einátta á sama eingilda so. hátt, og síðan væru dulrituðu streng- – instantiate irnir tveir bornir saman. Ef þeir eru eingilding kv. eins er innslegna aðgangsorðið rétt. Það að setja inn gildi fyrir breytu2 eða – irreversible encryption, irreversible búa til dæmi út frá flokki eða tilvik2 út encipherment, one-way encryption frá klasa4. einbeinir kk. Dæmi: „Ísland“ er tilvik sem fæst Búnaður sem breytir merkjafylkingu í við eingildingu á stofnræna hlutnum3 samsvarandi merkjarunu. „ríki“. – serializer, parallel-serial converter, – instantiation dynamicizer eingrunnskerfi hk. einerfðir kv. ft. Grunntalnakerfi þar sem öll sæti2 hafa (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Erfð- sömu grunntölu nema e.t.v. það sem er ir1, fólgnar í því að klasi4 getur aðeins með hæst vægi1. haft einn yfirklasa. · Vægi samlægra sæta eru margfeldi · Sjá einnig fjölerfðir. tiltekins þáttar og stighækkandi heil- – single inheritance töluvelda af grunntölunni. Neikvæð einfalt skráakerfi heiltöluveldi af grunntölunni eru not- Skráakerfi1 þar sem engar tvær skrár uð til þess að setja fram brot. geta haft sama heiti. · Eingrunnskerfi er sérstakt tilvik af – flat file system fjölgrunnakerfi. einfalt val – fixed radix notation sh. einval einhliða disklingur – single choice Disklingur1 sem skrá má gögn á öðrum einföld setning megin. Setning1 sem felur ekki í sér aðra setn- – single-sided diskette ingu. einhliða mynd – simple statement, ?elementary Víravirkisframsetning hlutar þar sem statement huldar línur hafa verið fjarlægðar. einföld skrá – outline representation Samsafn af færslum2 sem hafa engar einhæft kort gagnasamsteypur. Greiðslukort þar sem útgefandi korts er – flat file einnig seljandi þeirrar vöru og þjón- einföld stafanákvæmni ustu1 sem greiða má fyrir með kortinu. Stafanákvæmni þar sem notað er eitt – single-purpose card tölvuorð við framsetningu talna. einindaflokkur 65 einkalykill einindaflokkur kk. bæranna. Samsafn eininda1 með sameiginlegar · Einindi er til, hvort sem gögn um það eigindir1. eru tiltæk eða ekki. Dæmi: „Söluhreyfing“ eða „starfs- Dæmi: Persóna, hlutur, atburður, hug- maður“. mynd, ferli1 o.s.frv. – entity class, entity set – entity1 einindaheimur kk. einindi2 hk. Samsafn eininda1 sem tengjast tiltek- (í OSI-högun) Eining í undirkerfi1 sem inni hlið á umfjöllunarheimi. er virk og hefur tiltekið hlutverk. Dæmi: „Launaskrá“ og „sölureikn- · Samvinnu milli eininda í lagi1 er inga“ má líta á sem einindaheima í stjórnað af einum eða fleiri sam- umfjöllunarheiminum „allar hliðar á skiptareglum1. fjármálum stofnunar eða fyrirtækis“. – entity2 – entity world eining úr forritasafni einindakennsl hk. ft. – library module Aðferð, fólgin í því að nota eina eða einingaforritun kv. fleiri eigindir1 sem hafa eigindargildi er Tækni fyrir þróun hugbúnaðar sem sannkenna á einræðan hátt hvert tilvik samsafn forritseininga. tiltekins einindis1. – modular programming sh. sannkennsl einingarprófun kv. – entity identification, identification Prófun á einstökum forritum eða for- einindatilvik hk. ritseiningum til þess að ganga úr skugga Tiltekið einindi1 í tilteknum eininda- um að í þeim séu engar greiningar- eða flokki. forritunarvillur. Dæmi: Tiltekin söluhreyfing eða til- – unit test tekinn starfsmaður. einingastig hk. sh. tilvik1 Mælikvarði á það að hve miklu leyti – entity occurrence, occurrence, entity forriti er skipt í forritseiningar á þann instance, instance1 hátt að sé einni einingu breytt hafi það einindavensl hk. ft. sem minnst áhrif á aðrar einingar. Tengsl sem skynjuð eru milli eininda1 – modularity eða milli eiginda1 sama einindaflokks. einka- fl. → lokaður2 Dæmi: Stundum má líta á eininda- einkahluti kk. → lokaður hluti vensl sem einindi. einkakerfi hk. → einkaumsjónarumdæmi – entity relationship, relationship2 einkakort hk. einindavenslalíkan hk. Greiðslukort sem geymir auðkenni Gagnalíkan1, gert úr einindaflokkum og korthafa og aðeins hann getur notað. venslum1 milli þeirra. – user-identified card – entity-relationship model einkalykill kk. einindavenslarit hk. (í tölvuöryggi) Leynilykill sem er ætlað- – entity-relationship diagram ur einum notanda, eiganda lykilsins. einindi1 hk. · Við tvílykla dulritun er einkalykill Sérhvert hlutrænt eða hugrænt fyrir- bæði notaður til dulráðningar og til bæri sem er til, hefur verið til eða gæti að búa til rafræna undirskrift. orðið til, þar með talin tengsl milli fyrir- · Sjá einnig dreifilykill. einkalykill vottunarstöðvar 66 einmiðlunar-

– private key frálagslag og ekkert hulið lag. einkalykill vottunarstöðvar · Í einlagskiptu neti eru útreikningar (í tölvuöryggi) Einkalykill á forræði eingöngu gerðir í frálagslaginu. vottunarstöðvar. – single-layered network – CA key einlagskipt skynjunarnet einkalykladulritun kv. Ein gerð af einlagskiptu framflutn- (í tölvuöryggi) Dulritunaraðferð þar ingsneti sem notað er til þess að flokka sem sömu einkalyklar, sem eru leyni- mynstur1. lyklar, eru notaðir fyrir dulritun og dul- · Einlagskipt skynjunarnet ráða ekki ráðningu. við misgildisföll. · Einkalykladulritun er oftast einlykla – simple perceptron dulritun. einlykla dulritun – private-key cryptography, private-key (í tölvuöryggi) Dulritunaraðferð þar encryption sem einn og sami dulmálslykill, svo- einkanet hk. nefndur leynilykill, er notaður fyrir dul- Net, gert af sérnota línum3 milli hnúta1. ritun og dulráðningu. – private network · Einlykla dulritun er alltaf samhverf einkanetvörn kk. dulritun. · Sjá einnig netvörn. – single-key encryption – personal firewall einmenningskerfi hk. einkatag hk. → lokað tag Gagnavinnslukerfi þar sem aðeins einn einkatengisnúmer hk. → kviklegt tengis- notandi í einu getur haft aðgang1 að númer tölvu. einkatölva kv. → einmenningstölva – single-user system einkaumsjónarumdæmi hk. einmenningstölva kv. (í tölvupóstkerfi) Umsjónarumdæmi Örtölva, einkum ætluð til nota fyrir ein- sem er undir stjórn einhvers annars en staklinga. fjarskiptarekanda. · Einmenningstölvur eru ætlaðar ein- sh. einkakerfi um notanda. Ytri geymsla getur ver- – private management domain, PRMD ið disklingar1 eða harðdiskar. Ein- einkennisandrá kv. menningstölvum fylgir stýrikerfi og Sú stund þegar merkjastak byrjar í stak- mikið úrval er til fyrir þær af hvers rænu merki. kyns hugbúnaði sem auðvelt er að – significant instant nota. einkennisástand hk. sh. einkatölva Einkennisstærð sem merking merkja- – personal computer, PC staks er skilgreind með eftir tiltekinni einmiðla- fl. → einmiðlunar- kótunarreglu. einmiðlun kv. – significant condition Það að nota eina tegund miðla til þess einkennisbil hk. að setja fram upplýsingar1 með aðstoð Tímabilið milli tveggja einkennisand- tölvubúnaðar. ráa sem koma hvor á fætur annarri. – monomedia2 – significant interval einmiðlunar- fl. einlagskipt net Sem lýtur að einmiðlun. Tauganet með aðeins eitt ílagslag, eitt sh. einmiðla- einmiðlunarhlutur 67 einstrengja staðarnet á breiðbandi

– monomedia1, single-media einskráning kv. einmiðlunarhlutur kk. Sannvottun sem leyfir notanda að hafa Hlutur4 með einum eða fleiri hlutum frá eitt notandakenni og aðgangsorð til einum framsetningarmiðli. þess að fá aðgang að mörgum tölvunet- – monomedia object um, verkforritum og tölvum. einmóta lo. → óbreytinn – single sign-on, SSO einmótun kv. → óbreytni einskrifanleg geymsla einnota kort Ljósminni þar sem unnt er að skrá gögn Greiðslukort sem er hlaðið tiltekinni einu sinni, lesa þau hversu oft sem vera fjárhæð einu sinni og þegar hún er upp- skal, en ekki að þurrka þau út. urin hefur kortið lokið tilgangi sínum. – WORM, write-once-read many – disposable card einskrifanlegur geisladiskur einræða so. – CD-R Ákvarða við hvaða máleiningu er átt þar einstaksmengi hk. sem tvær eða fleiri hafa sama nefni í (í mengjafræði) Mengi sem í er eitt stak. sama forriti. – singleton – disambiguate einstefnusamskipti hk. ft. einræðing kv. Gagnafjarskipti þar sem gögn eru flutt í Það að einræða. eina átt sem er ákveðin fyrir fram. – disambiguation – one-way communication einræðistala kv. einstefnusending kv. Fjöldi forritseininga sem tiltekin for- Gagnasending í aðeins eina átt sem er ritseining stjórnar. ákveðin fyrir fram. · Há einræðistala gefur í skyn að · Sjá einnig tvístefnusending. flækjustig forritseiningar sem kallar – simplex transmission sé hátt vegna þess að flókið sé að einstefnusímboði kk. stjórna undirskipuðum forritseining- · Sjá einnig símboði og tvístefnusím- um og samhæfa þær. boði. – fan-out – one-way pager einræður lo. einstefnutengibraut kv. – unique Tengibraut sem gögn eru send eftir að- einræður lykill eins í aðra áttina. Lykill1 sem auðkennir tiltekinn skammt · Sjá einnig tvístefnutengibraut. af upplýsingum1 og greinir hann frá öðr- – unidirectional bus um. einstiga búnaður – unique key Búnaður sem getur aðeins unnið úr einsheiti hk. gögnum á einu öryggisstigi á tilteknum Sérheiti sem er nákvæmlega eins og tíma. annað sérheiti en vísar til annars einind- · Sjá einnig fjölstiga búnaður. is1. – single-level device – homonym einstrengja staðarnet á breiðbandi einskauta sending Staðarnet á breiðbandi sem notar sama – unipolar signaling, unipolar streng fyrir framrás í staðarneti og transmission bakrás í staðarneti. – single-cable broadband LAN einstæð aðgerð 68 em einstæð aðgerð einvistarskipun kv. Aðgerð1 sem hefur nákvæmlega einn Skipun1 sem hefur einn vistfangshluta. þolanda. · Sjá einnig tvívistarskipun og fjölvist- · Sjá einnig tvístæð aðgerð. arskipun. Dæmi: Neitun. Dæmi: Skipun um að setja í vinnu- – monadic operation, unary operation gisti það sem er á tilteknum geymslu- einstæðingur1 kk. stað í innra minni. Fyrsta lína1 efnisgreinar sem stendur – one-address instruction, single- ein neðst í dálk1 eða síðu2. address instruction, single-operand – orphan, orphan line instruction einstæðingur2 kk. einvörpun kv. Síðasta lína1 efnisgreinar sem flyst efst · Sjá einnig margvörpun. í næsta dálk1 eða síðu2, þar sem hún – unicasting stendur ein og nær ekki fullri lengd. einþéttur disklingur – widow, widow line Disklingur1 sem gögn eru skráð á með einstæður virki gagnaþéttleika sem var venjulegur þeg- Virki sem stendur fyrir aðgerð1 á ná- ar disklingar voru fyrst teknir í notkun. kvæmlega einum þolanda. · Sjá einnig tvíþéttur disklingur og · Sjá einnig tvístæður virki. rammþéttur disklingur. – monadic operator, unary operator – single-density diskette einstöðug gikkrás EISA-staðall kk. Gikkrás sem hefur eina stöðuga stöðu1 Staðall fyrir tengibrautir fyrir IBM- og eina óstöðuga stöðu. samhæfar tölvur. · Sjá einnig tvístöðug gikkrás. · Staðallinn var kynntur árið 1988 og – monostable trigger circuit, mono- átti að koma í staðinn fyrir séreignar- stable circuit staðal frá IBM. EISA er skammstöf- eintak hk. un fyrir „Extended Industry Standard Gagnamiðill sem er settur í (virkjaður) Architecture“. og tekinn úr viðeigandi stöð í einu lagi. – EISA Dæmi: Segulband, diskahlaði, disk- ekki-ef-þá-gátt kv. → útilokunargátt lingur1. ekki-gátt kv. → neitunargátt – volume ekki-hvort-tveggja-aðgerð kv. → néog- einundafylling kv. → einundafyllitala un einundafyllitala kv. ?eldveggur kk. → netvörn Minnkuð grunnfyllitala í tvíundakerf- elting kv. inu. (í tölvuteiknun) Það að færa eltitákn. · Sjá einnig tvíundafyllitala og tuga- – tracking fyllitala. eltitákn hk. sh. einundafylling Tákn sem segir til um stöðu á skjá eftir – ones complement hnitum sem hnitill gefur upp. einval hk. → einfalt val – tracking symbol einvarp hk. em hk. Sending gagna á einn ákvörðunarstað. Mælieining í prentun, 12 enskir punktar · Sjá einnig margvarp. eða 0,422 cm. – unicast – pica endabúnaður 69 ending endabúnaður kk. mörg gildi eða horf. (í samneti) Dæmi: Ótiltekinn stafur í stafamengi. – terminal equipment – switching variable, ?logic variable endaeinindi hk. endanleg stöðuvél Einindi1 neðst í dreifilyklaveldi. Stærðfræðilegt líkan af vél sem getur – end-entity ýmist verið í lokastöðu eða millistöðu. endagreip kv. · Það sem lesið er inn í vélina stjórnar (í þjarkafræði) Tæki, tengt við endann færslu úr einni stöðu1 í aðra. Streng- á þjarkaarmi. ur sem lesinn er inn telst vera í mál- – end effector inu sem vélin lýsir ef staðan sem vél- endahnappur kk. in endar á er lokastaða. Stefnuhnappur, notaður til þess að flytja – finite-state machine bendil1 aftur fyrir tiltekna einingu í endanlegt fall texta, t.d. aftast í línu1 eða aftast í skjal1. Fall1 sem er þess eðlis að það getur – end key aðeins tekið endanlega mörg gildi og endahnútur1 kk. frumbreytur þess hver um sig sömuleið- Hnútur3 sem hefur engan undirskipað- is. an hnút. – switching function, ?logic function sh. lauf endasjálfkvaðning kv. – terminal node, leaf Sjálfkvaðning sem er síðasta skipun1 í endahnútur2 kk. þeirri stefju2 sem kallað er frá. (í dreifvinnslu) Hnútur1 sem er við end- – tail recursion ann á aðeins einum legg. endaskiptageymd kv. – end node, endpoint node Það að flytja geymdan tölustaf úr gild- endalaus lykkja → lokuð lykkja ishæsta sæti2 í gildislægsta sæti. endamerki hk. Dæmi: Endaskiptageymd kann að Merki á segulbandi sem sýnir hvar vera nauðsynleg þegar lagðar eru skráningarsvæði lýkur. saman tvær neikvæðar tölur sem eru Dæmi: (1) Ræma sem endurkastar settar fram með minnkaðri grunnfylli- ljósi. (2) Gegnsær hluti segulbands. tölu sinni. – end-of-tape marker, EOT marker – end-around carry endamerki eintaks endaskiptalántaka kv. Kennimerki2 sem sýnir hvar gagna- Það að færa lánstölustaf úr gildishæsta skráningu á eintaki lýkur. sæti2 í gildislægsta sæti. – end-of-volume label, EOV – end-around borrow endamerki skrár endaskiptastjak hk. Kennimerki2 sem sýnir hvar skrá lýkur Rökstjak sem er þannig að stafir sem og getur geymt gögn til þess að stjórna eru fluttir út fyrir annan enda tölvuorðs vinnslu skrárinnar. eða gistis eru fluttir aftur inn í hinn end- · Í endamerki skrár geta verið samtöl- ann. ur sem eru bornar saman við talningar – end-around shift, cyclic shift sem verða til í vinnslu skrárinnar. ending kv. – end-of-file label, EOF, trailer label Geta búnaðar til þess að gera það sem til endanleg breyta er ætlast við tiltekin skilyrði um notkun Breyta1 sem getur aðeins haft endanlega og viðhald uns notkunartíma hans lýk- endingarskeið 70 endurkvæmnisnet

ur. um. – durability – data restoration endingarskeið hk. endurheimta so. – life cycle – restore2 endingarskeið kerfis endurhorf hk. → fyrra horf Tímabilið frá því að byrjað er að hanna endurhorfshnappur kk. kerfi þangað til það er lagt niður. (í gluggaumhverfi) · Kerfið getur tekið breytingum á end- – restore button ingarskeiðinu. endurhýsa so. → heimvista – system life cycle endurhýsing kv. → heimvistun endurbót kv. → betrumbót endurhýsingarsamningur kk. → heim- endurbætt hnappaborð → betrumbætt vistunarsamningur hnappaborð endurhögun kv. endurbætt nafngift → betrumbætt nafn- – reengineering gift endurhögun viðskiptaferlis endurbættur geisladiskur → betrum- – business process reengineering, BPR bættur geisladiskur endurinngöngustaður kk. endurframleiðandi kk. Staður í forriti, forritseiningu eða setn- Fyrirtæki sem kaupir einstaka hluti í ingu1 þar sem þetta forrit, forritsein- gagnavinnslukerfi, bæði vélbúnað og ing eða setning heldur inningu áfram að hugbúnað, og setur saman tilbúin kerfi. lokinni inningu annars forrits, forrits- · Sumir endurframleiðendur framleiða einingar eða setningar. hugbúnað en kaupa vélbúnað af öðr- – reentry point um. endurinning kv. – original equipment manufacturer2, Tækni þar sem ílagsgögn eru geymd1 OEM2 svo að unnt sé að nota þau aftur sem endurgerð gagna ílag fyrir forrit þannig að stjórna megi Aðferð við endurheimt gagna, fólgin í nákvæmlega inningu forritsins í grein- því að setja saman gagnabúta sem eru ingar skyni. tiltækir hjá öðrum gagnagjöfum. – replay – data reconstitution endurkeyrslutími kk. endurgjöf kv. → viðgjöf Sá hluti notkunartíma sem notaður er til endurglæða so. → glæða þess að endurtaka keyrslur vegna galla endurglæðing kv. → glæðing eða mistaka í vinnslu. endurglæðingartíðni kv. → glæðingar- – rerun time tíðni endurkvæm stefja endurheimt kv. Stefja2 sem kallar á sjálfa sig, annað- – restore1 hvort beint eða í gegnum aðra stefju. endurheimt gagna – recursive subroutine Það að færa aftur í samt lag gögn sem endurkvæmni kv. hafa glatast eða skemmst. Það að vera endurkvæmur. · Meðal aðferða er innlestur afrits1, – recursiveness endurgerð gagna eftir gögnum frá endurkvæmnisnet hk. öðrum gagnagjöfum eða endursamn- Viðgjafarnet þar sem vakningarstaða á ing gagna eftir upprunalegum gögn- hverjum tíma er fall af næstu vakning- endurkvæmnisþýðing 71 endursamskipan

arstöðu á undan og af gildandi ílögum. hluta þess er skráð þannig að notandi Dæmi: Hopfieldsnet, Boltzmannsvél. geti stjórnað endurgerð ílagsgagna og – recurrent network frálagsgagna í réttri eða öfugri tímaröð. endurkvæmnisþýðing kv. · Þessi tækni er notuð við kembingu. Þýðingaraðferð, fólgin í því að nota – playback safn af stefjum2 sem eru gagnendur- endurreisn eftir áfall kvæmar. – disaster recovery · Hver stefja vinnur úr tiltekinni form- endurreisn myndar einingu í mállýsingu forritunarmáls- Það að koma mynd2, sem hefur verið ins. spillt, aftur í upprunalegt horf. – recursive descent · Unnt er að endurreisa mynd ef unnt endurkvæmur lo. er að taka áhrif spillingarinnar aftur á (um undirforrit1) Sem kallar á sjálfan stærðfræðilegan hátt. sig beinleiðis eða krókleiðis. – image restoration · Sjá einnig beinleiðis endurkvæmur endurrétta so. og krókleiðis endurkvæmur. Koma kerfi, kerfishluta, skrá, gagna- – recursive safni eða öðrum búnaði eða inningu for- endurmóta so. rits í fyrra eða nýtt horf svo að unnt sé Breyta röklegri skipan gagnasafns í að gera það sem beðið er um. samræmi við raunverulega stöðu upp- – recover lýsingakerfis2 þess og endurskipuleggja endurrétting1 kv. um leið þau gögn sem fyrir eru. (í forritun) Það að endurrétta. sh. ummóta – recovery1 – restructure endurrétting2 kv. endurmótun kv. (í forritun) Útkoma úr því að endur- Það að endurmóta. rétta. sh. ummótun – recovery2 – restructuring endurrétting aftur á bak → bakrétting endurmyndun merkis endurrétting fram á við → framrétting Umsköpun merkis, fólgin í því að koma endurræsa so. merkinu aftur í upprunalegt horf. (um tölvu) – signal regeneration · Sjá einnig ræsa. endurnefna so. – reboot (um skrá) Gefa nýtt nafn. endurræsing kv. – rename (um gagnasafn) Ræsing gagnasafns- endurnýtanlegt lesminni kerfis eftir endurréttingu1 vegna villu. Forritanlegt lesminni þar sem unnt er að – restart1 þurrka út gögn með sérstakri aðferð og endursamning gagna nota minnið aftur. Aðferð við endurheimt gagna, fólgin í – EPROM, erasable programmable því að greina upprunalegu gagnagjaf- read-only memory ana. endurómun kv. – data reconstruction – reverb, reverberation endursamskipan kv. endurrakning kv. (í áreiðanleika2, viðhaldsþægni og til- Tækni þar sem inningarsaga forrits eða tækileika2) Breyting á samskipan bún- endursemja 72 endurúthlutun

aðar eftir að vart hefur orðið við galla ar1 í þeim tilgangi að láta í té gögn fyrir eða skekkju til þess að komast hjá bilun endurskoðun. eða til þess að koma búnaðinum aftur í sh. rýniskrá það horf að hann geti gert það sem til er – audit-review file ætlast. endurskrifanlegur DVD-diskur – reconfiguration – rewritable DVD endursemja so. endurskrifanlegur geisladiskur Koma gögnum aftur í tiltekið fyrra horf. – CD-RW – reconstruct endursköpun tals endursetja so. Það að búnaður býr til eftirlíkingu af (um glugga) Færa í fyrra horf. upprunalegu tali með kótuðum gögnum. – restore3 – speech reconstruction, speech endurskipulagning kv. restitution Það að breyta geymsluskipulagi tiltek- endursníða so. ins gagnasafns til þess að það samræm- Breyta sniði3 gagna. ist betur raunverulegri skipan gagna í – reformat safninu, þar með talið að laga gögn sem endurstillihnappur kk. þegar eru í gagnasafninu að nýja skipu- Hnappur, notaður á mismunandi hátt laginu. í ólíkum kerfum, en oftast til þess að · Þetta er gert til þess að nýta betur rjúfa vinnslu og stundum til þess að geymslu1 eða til þess að gera aðgang1 hefja hana aftur. að gögnum hraðvirkari. · Stundum er minni tölvu hreinsað þeg- – reorganization ar stutt er á endurstillihnappinn. End- endurskoða so. urstillihnappur er á einmenningstölv- Fara yfir og rannsaka skrár og starf- um og stjórnborði stórra tölva. semi gagnasafnskerfis til þess að athuga – reset key1, reset button hvort gögn eru skert eða misnotuð. endurtekin vistfenging · Endurskoðun er gerð til þess að Aðferð við ífólgna vistfengingu þar sem tryggja að farið sé eftir settum reglum undirskilið er að aðgerð1 tiltekinnar og starfsaðferðum og benda á nauð- skipunar1 vistfengir þolendur síðustu synlegar lagfæringar. skipunar sem innt var. sh. rýna – repetitive addressing – audit endurtekningarsetning kv. endurskoðun tölvukerfis Fjölsetning sem felur í sér stýringu á Athugun á starfsháttum sem notaðir eru því hvernig setningar1 hennar eru innt- í tölvukerfi til þess að meta hversu virk- ar aftur og aftur. ir og réttir þeir eru og gera tillögur um sh. lykkjusetning endurbætur. – iteration statement, loop statement · Varast ber að rugla endurskoðun endurtæting kv. tölvukerfis saman við tölvustudda (í tætingu) Það að beita frekari útreikn- endurskoðun. ingum eða öðrum aðferðum til þess að sh. rýni tölvukerfis, kerfiskönnun greiða úr árekstri2. – computer-system audit – collision resolution, rehashing endurskoðunarskrá kv. endurúthlutun kv. Skrá, búin til með því að inna setning- – reallocation endurvaki 73 erfðir

bútum til að nýta það besta úr þeim endurvaki kk. öllum. Tæki í staðarneti sem magnar eða end- – genetic programming urmagnar merki2 svo að unnt sé að erfðanám hk. senda um lengri vegalengd milli gagna- Vélrænt nám, byggt á ítrekandi flokkun- stöðva eða tengja saman tvo leggi. aralgrími sem velur tvenndir af flokkun- – repeater aratriðum eftir styrkleika þeirra og beit- endurvakningar tenginga á sekúndu ir erfðavirkjum á tvenndirnar til þess að Fjöldi endurnýjana á taugamótasam- búa til afkomendur. Sterkustu afkom- tengingum á sekúndu þegar unnið er í endurnir koma í stað veikustu flokk- námsham. unaratriðanna til þess að búa til nýjar – connection updates per second, trúverðugar reglur þegar tiltækar reglur CUPS reynast ófullnægjandi. endurvakningaraðferð kv. · Þessari tegund náms svipar til kenn- Aðferð við að ákveða hvenær vakning- ingar Darwins um náttúruval. arfalli skuli beitt í tauganeti. – genetic learning – update procedure erfðasamfesta kv. endurvekja so. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Sam- Endurheimta texta eða mynd sem áður festa þar sem lögð er áhersla á að und- hefur verið eytt. irskipaðir klasar4 séu ekki staðsettir af · Ekki er unnt að endurvekja texta ef handahófi í erfðaskipaninni. eyðingin er gerð óafturkallanleg, t.d. – inheritance cohesion með því að gefa vistunarskipun á eft- erfðasamtenging kv. ir. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Sam- – undelete tenging1 þar sem undirskipaður klasi4 erfð eigind tengist yfirskipuðum klasa með þeim Eigind1 sem erfist ofan frá í þáttunar- eigindum3 og aðferðum sem hann erfir. tré. · Sterk erfðasamtenging er æskileg. – inherited attribute – inheritance coupling erfðaflaga kv. erfðavilla kv. Lífflaga, hönnuð til að fást við búta af Villa sem er afleiðing annarrar villu sem erfðaefni lífveru. kom upp fyrr í tilteknu ferli2. · Erfðaflögur eru notaðar meðal ann- – inherited error ars við rannsóknir og kortlagningu á erfðir1 kv. ft. erfðaefni mannsins. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Það – genetic biochip að formgerð og mengi aðgerða4 flyst erfðaforritun kv. frá einum klasa4 til undirskipaðs klasa. Forritun þar sem líffræðileg þróun – inheritance1 erfðaeiginleika er höfð að fyrirmynd erfðir2 kv. ft. eða leiðarljósi. (í gervigreindarfræði) Það að einn eða Dæmi: (1) Af mörgum forritsbútum fleiri undirklasar öðlast sjálfkrafa ein- sem leysa úr sama verkefni er valinn kenni yfirklasa. sá sem skilar bestri niðurstöðu. (2) · Þetta á við í stigveldisskipaðri fram- Með samæxlun sem fyrirmynd er nýtt setningu þekkingar2. forrit unnið upp úr álitlegum forrits- – inheritance2 erkitölva 74 eyja

eyðingarhamur kk. erkitölva kv. Hamur sem leyfir notanda að fjarlægja Mjög lítil og létt kjöltutölva sem hefur skráðan texta að hluta eða í heild. rafhlöðu sem endist vel og vinnur líkt – delete2 og dæmigerð kjöltutölva. eyðingarhnappur kk. · Fyrirtækið Intel kynnti slíkar tölvur Hnappur, notaður til þess að eyða staf . til sögunnar árið 2011. · Oftast er þeim staf eytt sem bendill- – ultrabook inn1 er á. Euler-tala kv. – delete key, DEL key Fjöldi flekkja í tvíundamynd að frá- eyðingarskipun kv. dregnum fjölda íflekkja. Ritvinnuskipun, notuð til þess að fjar- – Euler number lægja texta sem er í geymslu1. evrópskt tölvuskírteini – delete command sh. TÖK eyðir kk. – European Computer Driving License, (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Að- ECDL gerð4 sem eyðir hlutum2 og endur- exabiti kk. heimtir það rými í minni sem hlutirnir Mælieining, notuð við flutning gagna, notuðu. 260 bitar. – destructor sh. Eb eyðisetur hk. – exabit, Eb Yfirgefið og úrelt vefsetur vegna flutn- exabæti hk. ings á nýtt veffang. Mælieining fyrir geymslurýmd, 260 – zombie1 bæti. eyðublaðalesari kk. sh. EB Stafalesari sem les texta af afmörkuð- – exabyte, EB um svæðum á tiltekinni gerð eyðublaða. eyða so. – document reader Fjarlægja gögn, t.d. með því að má þau eyðustafur kk. út eða skrifa ofan í þau. Stafur sem stendur fyrir autt sæti í Dæmi: (1) Eyða færslu1 úr skrá eða streng ritstafa1. gagnasafni. (2) Eyða forriti eða texta · Eyðustafur er annað en bilstafur. úr minni. · Eyðustafur er ekki í staðlinum – delete3, remove ISO/IEC 10646-1. eyðing kv. – blank, blank character Aðgerð sem leyfir notanda að fjarlægja eyja kv. skráðan texta að hluta eða í heild. Svæði sem afmarkast af jafngildislínu – delete1 og er umlukt fyllingarmynstri. – island falda 75 farandhnappaborð

F falda so. unafAáB. Koma skipan fyrir inni í skipan af sömu – functional dependence gerð. fallálfur kk. Dæmi: Falda eina lykkju1 annarri, (í gluggaumhverfi) falda eina stefju2 annarri. – function wizard – nest fallháður lo. fall1 hk. (um dálk2 í töflu2) Sem er tengdur til- (í forritunarmálum) Undirforrit1, teknum öðrum dálki þannig að sama venjulega með formstika, sem gefur samsvörun milli gilda verður að vera í gagnagildi og skilar því þegar það er öllum línum2 dálkanna. innt. · Köllum fyrri dálkinn nafn og seinni · Gildið má nota beint sem þolanda í dálkinn nafnnúmer. Nafnnúmer fall- segð. greinir nafnið, en nafnið er fallháð sh. fallstefja nafnnúmerinu þar sem eitt nafnnúmer – function1 samsvarar hverju nafni. fall2 hk. – functionally dependent (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Regla fallstefja kv. → fall1 eða vörpun1 sem tengir hlut2 við gildi fara út eða mengi gilda. Inna skipun1 eða setningu1 í forriti eða – function2 forritshluta sem stöðvar inningu forrits- fallaforritun kv. ins eða forritshlutans. Aðferð til þess að móta megindrætti for- – exit2 rits sem runur af köllum á föll. farandeinkanet hk. · Köllin geta verið földuð. Netsamskipan þar sem farandtæki eins – functional programming og kjöltutölvur og lófatölvur hafa að- fallamál hk. gang1 að sýndareinkaneti eða heimaneti Forritunarmál sem býr yfir aðferðum til þótt staðsetning tækjanna breytist. þess að tiltaka hvað gagnavinnslukerfi á – mobile VPN, mobile virtual private að gera með því að nota eingöngu köll network á föll. farandfyrirtæki hk. Dæmi: Forth, Lisp, ML, Miranda, – mobile enterprise Postscript. farandgreiðsla kv. – functional language Greiðsla, innt af hendi með farandtæki. fallákvæði hk. – mobile payment, m-payment Eiginleiki tvenndar (A,B) af dálkum2 í farandhnappaborð hk. töflu2 sem felst í því að hverju gildi í A Hnappaborð til nota við þráðlaus tæki. tengist eitt og aðeins eitt gildi í B. – portable keyboard, handheld keybo- · Á máli stærðfræðinnar er þá til vörp- ard, hand-held keyboard farandhnútur 76 fasi farandhnútur kk. – phase jitter Tæki á lýðneti sem auðveldlega má færa fasakótun kv. á nýjan tengistað við netið. (í gagnafjarskiptum) Kótun þar sem fasi – mobile node lotubundins merkis2 er notaður til þess farandlegur lo. að kóta stafræn gögn. – mobile Dæmi: Manchester-kótun. farandsvið hk. – phase encoding1 – mobile environment fasalyklun kv. farandtæki hk. Mótun þar sem mótandi stafrænt merki Dæmi: Lófatölva og snjallsími eru lætur fasa frálagsmerkisins breytast dæmi um farandtæki. milli tiltekinna fyrir fram ákveðinna – mobile device gilda. farandvefur kk. – phase shift keying, PSK Vefur þar sem notuð er vefsjá og farand- fasamótuð skráning tæki til þess að fá aðgang1 að veraldar- Segulskráning þar sem hverju geymslu- vefnum. hólfi er skipt í tvo hluta sem seglaðir · Farandtækin geta verið til dæmis eru í gagnstæðar áttir. Röð seguláttanna snjallsími eða spjaldtölva sem tengj- sýnir hvort biti sem setja á fram er 0 eða ast með þráðlausu sambandi1 við 1. lýðnetið. – phase modulation recording, phase – mobile web encoding2 farandvinnsla kv. fasamótun kv. – mobile computing, portable comput- Mótun þar sem fasa er breytt. ing – phase modulation, PM farandvinnslutæki hk. fasasamfelld tíðnilyklun – mobile computing device Tíðnilyklun þar sem stakaskil milli fyr- fararhnitill kk. ir fram ákveðinna tíðnigilda gerast með Búnaður til að staðsetja farartæki. breytingu á tíðni þannig að ekki verði · Sjá einnig sjálfvirkur fararhnitill. fasavik við stakaskilin. – vehicle locator · Líta má á fasasamfellda tíðnilyklun farga so. sem andstæðu við ósamfelld skipti frá (um færslur1 eða skrár í gagnasafni) einu tíðnigildi í annað, sem unnt er að – purge framkvæma með rofa. farstöðvakerfi hk. – phase-continuous frequency shift · PMR stendur fyrir „Private Mobile keying, phase-continuous FSK Radio System“. fasasamstíg tíðnilyklun – PMR Tíðnilyklun þar sem fyrir fram ákveð- fartölva kv. in tíðnigildi eru heil margfeldi af bita- Örtölva sem unnt er að flytja í handfar- hraðanum og stakaskil milli tíðnigild- angri og nota á fleiri en einum stað. anna eru látin verða þegar burðarbylgj- sh. ferðatölva an tekur gildið núll. – mobile computer, portable computer – phase-coherent frequency shift key- fasaflökt hk. ing, phase-coherent FSK Flökt2, gefið sem brot af einkennisbil- fasi kk. inu. – phase fast bandstrik 77 fastlengdarfærsla fast bandstrik → tengistrik mörgum skjölum1. fast bil → fastabil – boilerplate fast IP-númer fastbúnaður kk. sh. föst IP-tala Raðað mengi skipana1 ásamt tengdum – static IP address gögnum sem þannig er geymt2, venju- fast stafbil → fastabil lega í lesminni, að búnaðurinn starfar fastabil hk. óháð aðalminni. Bil í stafastreng, sett fram með sérstaf – firmware sem varnar því að ritvinnsluforrit skipti fastgeirun kv. stafastrengnum milli lína á þeim stað. Það að auðkenna með eðlisfræðilegum · Fastabil er einnig unnt að tilgreina merkjum skil milli geira á seguldiski. með ívafsskipun. – hard sectoring Dæmi: Í umbrotskerfinu TeX er fastheldin geymsla sérstafurinn ˜ notaður fyrir fasta- Geymsla1 sem gögn tapast ekki úr þótt bil, þannig að t.d. stafastrengurinn straumur sé rofinn. 12˜000 er prentaður sem 12 000. · Sjá einnig lausheldin geymsla. sh. bundið stafbil, fast stafbil, bundið – nonvolatile storage bil, fast bil fastheldinn lo. – non-breaking space, no-break space, (um geymslu1 og minni) Sem gögn tap- hard space ast ekki úr þótt straumur sé rofinn. fastadiskur kk. · Sjá einnig fastheldin geymsla og laus- Seguldiskur sem er ekki umskiptanleg- heldinn. ur. – nonvolatile – fixed disk fasti kk. fastakommugisti hk. Fjórþætt fyrirbæri sem er annaðhvort Gisti, notað til þess að vinna úr gögnum skilgreint sérstaklega eða með ífólginni í fastakommukerfi. skilgreiningu og er gert úr nefni, eigind- – fixed-point register um1, einu eða fleiri vistföngum og að- fastakommukerfi hk. eins einu gagnagildi. Grunntalnakerfi þar sem brotskil eru – constant ekki skráð en hafa fasta stöðu meðal fastkótaður lo. sætanna2. (um gagnagildi) Sem er gefinn beint, til – fixed-point representation system dæmis sem ákveðin tala eða ákveðinn fastakommutag hk. stafastrengur í forriti. Rauntölutag þar sem hvert tilvik er sett · Fastkótuðu gagnagildi í forriti verður fram í fastakommukerfi. ekki breytt nema með því að breyta – fixed-point type, implied decimal forritinu áður en það er innt. type · Sjá einnig lauskótaður. fastasnið hk. – hard-coded Snið1 sem ákveðið er fyrir fram, þannig fastkótun kv. að gögn og skipanir1 eru skráðar eftir Það að nota fastkótað gagnagildi. föstum reglum. – hard coding – fixed format fastlengdarfærsla kv. → jafnlengdar- fastatexti kk. færsla Geymdur2 texti, ætlaður til notkunar í fastmiðað gildi 78 fella saman fastmiðað gildi FED-skjár kk. (í sýndarveruleika) Gildi fyrir stað og Skjár þar sem notuð er tiltekin tækni stefnu í sýndarrými, mælt frá einum sem m.a. flatskjáir byggjast á. föstum upphafspunkti. – field emission display, FED – absolute value feðma so. fasttengdur lo. Sía og tvinna saman merki2, t.d. hljóð- (um tæki) Sem er tengdur öðru tæki merki, og skila þeim sem þrívíddar- með streng eða línu3 en ekki með fjar- merkjum. skiptum. – convolve Dæmi: (1) Útstöð fasttengd miðverki. feðming kv. (2) Einn gjörvi fasttengdur öðrum Tækni við ummyndun myndar, fólgin í gjörva. því að vinna úr myndbútum og sam- – hardwired1 anbrotnum eintökum þeirra fyrir suð- fastyrðing kv. hreinsun, útlínuskerpingu o.s.frv. Máleining sem kveður á um tiltekna – convolution stöðu sem verður að vera fyrir hendi eða feðmingarkjarni kk. tiltekið skilyrði sem þarf að fullnægja á Hópur grannstæðra díla sem feðmingu tilteknum stað í forriti þegar það er innt. er beitt á. – assertion – convolution kernel fastyrðing lykkju feigðarbrigði hk. Rökleg segð þar sem tiltekið er eitt eða – fatal exception fleiri skilyrði sem þarf að fullnægja í feigðarskekkja kv. hvert sinn sem tiltekinn hluti lykkju1 er Skekkja sem er þess eðlis að frekari inn- inntur. ing forrits, ef til kemur, skilar marklaus- – loop assertion um niðurstöðum. fata kv. – fatal error Afmarkað rými í geymslu1 fyrir allar feitletra so. færslur2 sem hafa sama tætivistfang. Prenta með feitu letri. – bucket – boldface2 fá aðgang að feitletraður lo. → feitleturs- Fá not af gögnum eða tilföngum gagna- feitleturs- fl. vinnslukerfis. Prentaður með feitu letri. sh. hafa aðgang að sh. feitletraður – access3 – boldface3, boldfaced fáanlegur1 lo. → tiltækur1 feitt letur fáanlegur2 lo. → tiltækur2 Leturbrigði sem er gildara og dekkra fáanleiki1 kk. → tiltækileiki1 en aðalleturbrigðið og notað t.d. í fyr- fáanleiki2 kk. → tiltækileiki2 irsögnum til að greina þær frá öðrum fágunarsundurgreining kv. texta. Sundurgreining sem er minni en einn – boldface1, bold face díll og er fengin með milligildingu. feitur lo. – sub-pixel resolution (um letur) FC-kort hk. → leifturminniskort – bold FC-spjald hk. → leifturminniskort fella saman1 → tvinna fella saman2 → loka fella sundur 79 félagsnet fella sundur → opna ferli2 hk. fellilisti kk. (í gagnavinnslu) Fyrir fram ákveðin röð (í gluggaumhverfi) atburða sem verður meðan á inningu – drop-down list box forrits eða hluta þess stendur. fellivalmynd kv. – process2 Valmynd sem birtist1 undir valrönd ferli3 hk. → tækniferli þegar notandi velur nafn eða teikn á ferlisstýring kv. röndinni. Stýring ferlis1 þar sem gagnavinnslu- – pull-down menu kerfi er notað til þess að stjórna vinnslu ferða- fl. eða aðgerðum sem venjulega eru sam- (um tæki) Sem unnt er að flytja auð- felldar. veldlega á milli staða. – process control – portable2 ferningatré hk. ferðatölva kv. → fartölva Framsetning tvívíðs hlutar sem hríslu- ferilgjafi kk. skipan fjórðunga. Fjórðungarnir eru Búnaður sem breytir kótaðri framsetn- myndaðir með því að halda áfram að ingu ferils í myndræna framsetningu deila hverjum misleitum fjórðungi í svo að unnt sé að birta1 ferilinn. smærri fjórðunga uns allir eru eins- – curve generator leitir miðað við tiltekið einkenni eða ferillesari kk. deilt hefur verið í fjórðunga jafnoft og Ílagstæki sem les gögn, sett fram sem ákveðið var fyrir fram. ferill. · Sjá einnig átthyrningatré. – curve follower – quadtree ferilnemi kk. ferningsmeðaltal hk. Ílagstæki sem skilar röð hnita og skráir – root-mean-square, rms þannig slóð sína. FET-smári kk. → sviðshrifasmári Dæmi: Hnitill sem skilar gildum með félagsmiðill kk. jöfnu millibili. Sérstakt vefsetur þar sem einstaklingar – stroke device geta skipst á upplýsingum1 í formi texta, ferjald hk. mynda og hljóðs og rætt sameiginleg Tæki, knúið orku sem kemur úr einu áhugamál. kerfi og lætur öðru kerfi í té orku í sama · Félagsmiðlar geta tekið á sig ýmsar eða breyttu formi. myndir. Má þar nefna vefþing, blogg, Dæmi: (1) Símtól sem knúið er raf- örblogg, hlaðvarp og félagsnetþjón- orku og sendir frá sér hljóðorku. (2) ustu. Kvarskristallar sem breyta vélrænni Dæmi: Vefsetur eins og „Facebook“ orku í raforku. og „MySpace“ eru dæmi um fé- sh. orkubreytir lagsnetþjónustu, „Twitter“ er dæmi – transducer um örblogg og vefsetrið „Flickr“ er ferli1 hk. dæmi um margmiðlunarþjónustu. Fyrir fram ákveðin röð atburða, skil- – social media greind með tilgangi hennar eða með félagsnet hk. þeim áhrifum sem hún á að hafa við til- · Sjá einnig félagsmiðill. tekin skilyrði. – social network – process1 félagsþjónusta 80 fjarriti félagsnetþjónusta kv. – high-resolution1 · Sjá einnig félagsmiðill. fínleysinn lo. – social networking (um tæki) Sem notar marga smáa díla. Fésbók kv. → Vinamót – high-resolution2 FF-samskipti hk. ft. fjaraðgangsþjónn kk. Rafræn samskipti fyrirtækis við fyrir- – remote access server tæki. fjaraðgangur kk. sh. B2B-samskipti – remote access – B2B, business to business fjarendasmit hk. Fibonaccisleit kv. – far end crosstalk Skiptileit1 þar sem fjöldi gagnastaka1 fjarfundahald hk. í hvoru mengi eftir hverja skiptingu Það að halda fjarfundi. er látinn vera jafn tveimur granntöl- – teleconferencing um í Fibonaccisrununni. Ef fjöldinn fjarfundur kk. í einhverju mengi er ekki jafn Fi- Gagnvirk samskipti þátttakenda á mis- bonaccistölu er hann látinn vera jafn munandi stöðum með notkun fjar- næstu tölu fyrir ofan í rununni. skiptabúnaðar. · Fibonaccisruna er talnarunan 1, 1, 2, Dæmi: (1) Símafundur. (2) Mynd- 3, 5, 8, ... þar sem tvær fyrstu töl- fundur. urnar eru 1 og hver tala þar á eftir – teleconference er summan af tveimur næstu tölum á fjarkennsla kv. undan. – distance teaching · Í Fibonaccisleit er meðalhreyfing fjarmenntun kv. gagnamiðla með runuleið minni en í – distance education helmingaleit. fjarmælingar kv. ft. – Fibonacci search Þráðlaus sending og móttaka mældra firðvist kv. stærða í því skyni að vakta úr fjarska (í sýndarveruleika) umhverfisaðstæður og stika1 tækjabún- – tele-existence aðar. fisja kv. – telemetry Örfilma sem á eru nokkrar raðir af ör- fjarmælitækni kv. myndum. Tækni sem felur í sér sjálfvirka mæl- · Efst á filmublaðinu er oft texti sem ingu og sendingu gagna frá fjartengd- lesa má með berum augum og segir um gagnagjöfum. til um hvaða efni er á fisjunni. · Ensku heitunum „telemetry“ og · Fisjur eru yfirleitt af stærðinni A6. „telemetrics“ er oft víxlað. – microfiche, fiche – telemetrics fíngerð teiknun fjarnám hk. Tölvuteiknun þar sem notaðir eru marg- – distance learning ir smáir dílar. fjarriti1 kk. · Nota má t.d. 1024 ¢ 1024 díla á skjá. Ílags- og frálagstæki með hnappaborði – high-resolution graphics og prentara. fíngerður lo. · Fjarriti líkist ritvél og er oft tengd- (um mynd1 eða teiknun) Sem notar ur ræmugatara og gataræmulesara. marga smáa díla. Fjarrita má tengja beint við tölvu eða fjarriti 81 fjarvinnsla

nota til þess að útbúa gataræmur2. fjarstýrt viðhald – teletypewriter, TTY Viðhald búnaðar sem er framkvæmt fjarriti2 kk. með fjarskiptum undir stjórn eða með Tæki með hnappaborði, notað til þess aðstoð fjartengdrar viðhaldsþjónustu. að senda gögn með fjarritun. Tækið · Með fjarskiptum í þessu samhengi er getur einnig tekið við gögnum og skrif- ekki átt við samskipti innan staðar- að þau á pappír. nets á þeim vinnustað þar sem bún- – teleprinter aðurinn er. fjarritun kv. – remote maintenance, telemainten- Fjarskiptaþjónusta þar sem fjarritar2 ance, online maintenance eru tengdir með almennu fjarritaneti um fjartengd runuvinnsla sjálfvirkar eða handvirkar skiptistöðv- Runuvinnsla þar sem ílags- og frálags- ar. tæki eru tengd tölvu um gagnagrein. – telex – remote batch processing fjarræsa so. fjartengd verksending Ræsa tölvu með fjartengdum tilföngum. Það að leggja verk fyrir tölvu um ílags- – remote bootstrap, remote boot tæki sem tengt er tölvunni um gagna- fjarskabúnaður kk. grein. Verkbúnaður fyrir sýndarveruleika þar – remote job entry, RJE sem sýndarheimur er fjartengt umhverfi fjartengdur lo. sem fjarstjórar stjórna. (um búnað til gagnavinnslu) Sem er – telepresence2 tengdur tölvu um gagnagrein. fjarskavera kv. – remote, remotely connected, link- Sálfræðileg reynsla sem vekur þá til- attached finningu að vera gagntekinn í sýndar- fjarvakning kv. heimi. Tækni sem leyfir netstarfsmanni í – telepresence1 fjarska að kveikja1 á tölvu eða vekja fjarskavinnsla kv. → skýjavinnsla hana úr dvalaham. fjarski kk. → tölvuský – Wake on LAN, remote wake-up, fjarskipti hk. ft. RWU

Það að flytja upplýsingar1 milli staða. fjarverumerki hk. ¾ · Í nútímatækni eru aðallega notaðar Táknið = . þrjár flutningsaðferðir. Upplýsingar · Sjá einnig íverumerki. eru sendar sem rafboð um leiðara, – not-element-of symbol með rafsegulbylgjum eða sem ljós- fjarvinna kv. merki eftir ljósþræði. Notkun fjarskipta til að vinna utan – telecommunication hefðbundins vinnustaðar, venjulega fjarstilling kv. heima eða með farandbúnaði. sh. fjarstýrð endurstilling – telecommuting, telework, cy- – remote reset bercommuting fjarstjóri kk. fjarvinnsla kv. Tæki sem nota má til að stjórna fjar- Gagnavinnsla þar sem sumar ílags- tengdu umhverfi. og frálagsaðgerðir fara fram í tækjum, – teleoperator tengdum gagnavinnslukerfi með gagna- fjarstýrð endurstilling → fjarstilling fjarskiptum. fjórgisti 82 fjölerfðir

– remote-access data processing, skeytisins og getur verið samhang- teleprocessing andi texti eða bull. fjórgisti hk. – hash buster Fjögur gisti sem starfa eins og eitt gisti. fjölbreytni kv. – quadruple-length register, quadruple Það að ólíkir hlutir2 geta brugðist við register sama boði á mismunandi hátt. fjórstak hk. sh. fjölmótun Ein af fjórum einingum. – polymorphism – quad fjölburðarmótun kv. fjölbeinir kk. Aðferð við gagnaflutning þar sem Búnaður sem breytir merkjarunu í sam- gögnum er skipt í þætti og hver þáttur svarandi merkjafylkingu. sendur á sérstakri burðarbylgju. – staticizer, serial-parallel converter – multi-carrier modulation, MCM fjölbinda so. fjöldaaðgangur kk. Gefa einu lesstaki fleiri en eina merk- Sérhver aðferð þar sem mörgum út- ingu. stöðvum er gert kleift að samnýta getu Dæmi: Reikningsvirkinn „+“ getur sendirásar á fyrir fram ákveðinn hátt átt við heiltölusamlagningu, raun- eða í samræmi við flutningsþörf sína. tölusamlagningu, mengjasameiningu, – multiple access samtengingu strengja o.s.frv. fjöldatala kv. → stakafjöldi – overload fjöldreifing kv. fjölbinding kv. Það að selja rétt til þess að senda Tví- eða margræðni lesstaks. útvarps- og sjónvarpsþætti frá mörgum · Sama lesstak getur átt við fleira en stöðvum án þess að nýta net fjölmiðl- eitt, t.d. breytu2 og fall1. Ráða verð- anna. ur af samhengi hverju sinni við hvað – syndication er átt. fjöldreifing á vefnum – overloading Ein tegund fjöldreifingar þar sem efni af fjölbita bæti einu vefsetri er gert aðgengilegt á mörg- Bæti ásamt tilgreiningu á þeim fjölda um öðrum setrum. bita sem í því eru. · Fjöldreifing á vefnum er oftast notað Dæmi: 7 bita bæti. um það að gera vefmát á tilteknu vef- sh. fjölbita tölvustafur setri aðgengilegt til þess að aðrir fái – n-bit byte aðgang að útdrætti eða samantekt af fjölbita tölvustafur → fjölbita bæti efni sem nýlega hefur verið sett á vef- fjölbreytinn lo. setrið. sh. fjölmóta – web syndication – polymorphic fjölerfðaklasi kk. fjölbreytir amapósts (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Klasi4 Forrit sem býr til textastreng til þess að sem hefur fleiri en einn yfirklasa. setja inn í amapóstskeyti þannig að am- – join class asíu virðist sem um nýtt skeyti sé að fjölerfðir kv. ft. ræða í hvert sinn sem skeytið er sent. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Erfð- · Textastrengurinn er ýmist settur í efn- ir1 sem felast í því að klasi4 getur átt islínu, sendandalínu eða á eftir texta fleiri en einn yfirklasa og erft sérkenni fjölforritavinnsla 83 Fjölnir

frá öllum arfgjöfum. tölustafur táknar daga og tveir staf- · Sjá einnig einerfðir. ir klukkustundir, getur ekki kallast – multiple inheritance grunntalnakerfi því að hlutfall af vægi fjölforritavinnsla kv. fyrsta og annars sætis er ekki heil Vinnsluaðferð þar sem tvö eða fleiri for- tala. Í því talnaritunarkerfi merkir rit fléttast í einum gjörva. til dæmis 213 tvo daga og þrettán · Forrit, gerð með þessum hætti, mætti klukkustundir og hlutfallið af vægi kalla fjölunnin forrit. fyrsta og annars sætis er 2,4. – multiprogramming – mixed radix notation fjölframlag hk. fjölhnappastöfun kv. Framlag til margra staða samtímis. Aðferð við innslátt texta þar sem styðja – cross-post þarf á marga hnappa til þess að fá fram fjölgisti hk. einn staf . Gisti, tvö eða fleiri, sem starfa eins og – multistroke character entry eitt gisti. fjölhæft kort · Fyrir tiltekinn fjölda gista er í stað Greiðslukort þar sem útgefendur korts heitisins fjölgisti notað heiti með eru margir og seljendur vöru og þjón- þrengri merkingu, t.d. tvígisti og þrí- ustu1 sömuleiðis. gisti. – multi-purpose card – N-tuple length register, N-tuple reg- fjölmóta lo. → fjölbreytinn ister fjölmótun kv. → fjölbreytni fjölgjörvamiðlari kk. fjölmynda dílavinnsla – n-way server Vinnsluaðferð, fólgin í því að sameina fjölgjörvatölva kv. tvær eða fleiri myndir2 með því að Tölva sem í eru tveir eða fleiri gjörvar leggja þær saman eða finna mismun sem hafa aðgang1 að sameiginlegu að- þeirra díl fyrir díl. alminni. · Þessi aðferð er gagnleg fyrir verkfor- – multiprocessor rit sem þurfa að geta látið myndir fjölgjörvavinnsla kv. skarast, greint galla o.s.frv. Vinnsluaðferð þar sem tveir eða fleiri – multiple-image pixel-point process- gjörvar í fjölgjörvatölvu vinna sam- ing hliða. fjölnet hk. – multiprocessing Net sem sameinar ólíkar gerðir tölvu- fjölgrunnakerfi hk. neta þannig að notanda virðist sem um Grunntalnakerfi þar sem sætin2 geta eitt tölvunet sé að ræða. haft mismunandi grunntölu. Dæmi: Lýðnetið. · Sjá einnig eingrunnskerfi. – global area network, GAN Dæmi: Í tilteknu talnaritunarkerfi Fjölnir kk. tákna þrír tölustafir, sem standa sam- Heiti á forritunarmáli fyrir PC- an, klukkustundir, margfeldi af 10 samhæfar tölvur. mínútum og mínútur. Ef mínúta er · Fjölnir er íslenskt forritunarmál þar tekin sem eining verða vægi1 sætanna sem beitt er einingaforritun og lista- 60, 10 og 1 og grunntala annars sæt- vinnslu og notuð eru íslensk lykilorð1. is er 6 og þriðja sætis 10. Sambæri- Upphaf Fjölnis má rekja til Snorra legt talnaritunarkerfi, þar sem einn Agnarssonar árið 1985. fjölnotendakerfi 84 fjölvamál fjölnotendakerfi hk. gögnum á tveimur eða fleiri öryggisstig- Gagnavinnslukerfi þar sem svo virðist um án þess að slakað sé á tölvuöryggi. sem margir notendur geti haft aðgang1 · Sjá einnig einstiga búnaður. að sömu tölvu á sama tíma. – multilevel device · Í fjölnotendakerfum er beitt gagn- fjölsviðamagnari kk. virkri skiptivinnslu. Magnari með mögnunarþátt sem má – multi-user system, multi-access skipta um, forrita eða stilla sjálfvirkt system í því skyni að laga svið ólíkra flaum- fjölrásargreining1 kv. → fléttugreining1 rænna merkja2 að tilteknu frálagssviði. fjölrásargreining2 kv. → fléttugreining2 – multirange amplifier fjölrásargreinir kk. → fléttugreinir fjöltaga lo. fjölrásari kk. → fléttari (um segð) Sem hefur tvö eða fleiri mis- fjölrásun1 kv. → fléttun1 munandi gagnatög. fjölrásun2 kv. → fléttun2 – mixed mode, mixed type fjölræðistala kv. fjölundakótun kv. Fjöldi forritseininga sem stjórna tiltek- Kótun stafrænna gagna þannig að á inni forritseiningu. tiltekinni stundu geti merkið2 verið í · Há fjölræðistala segir til um fasta einni eðlisfræðilegri stöðu af tveimur samtengingu1 þar sem hún er mæli- eða fleiri hugsanlegum. kvarði á það að hve miklu leyti for- · Fyrir tiltekinn fjölda hugsanlegra ritseiningar eru háðar hver annarri. staðna má í stað heitisins fjölundakót- – fan-in un nota heiti með þrengri merkingu. fjölsetning kv. Ef hugsanlegar stöður eru t.d. tvær er Setning1 sem felur í sér eina eða fleiri notað heitið tvíundakótun. setningar og er afmörkuð þannig að hún – n-ary encoding jafngildir einfaldri setningu. fjölvabúnaður kk. – compound statement Undirforrit1 sem fylgir sumum smöl- fjölskjal hk. um og vistþýðendum til þess að búa til Samþætt skjal1 sem í er efni frá mis- fjölvaskilgreiningar. munandi verkbúnaði. – macroprocessor · Hver þáttur í fjölskjali er vistaður fjölvaforritun kv. þannig að unnt er að fást við hann Forritun þar sem notaðar eru fjölvaskil- með þeim verkbúnaði sem notaður greiningar og fjölvaskipanir eða fjölva- var til að búa hann til. köll. Dæmi: Í fjölskjali getur verið texti frá – macroprogramming ritvinnsluforriti, myndir2 frá mynd- fjölvakall hk. vinnslubúnaði og hnitarit frá töflu- Setning1 sem skipt skal á fyrir fjölva- reikni. skilgreiningu. – compound document – macrocall fjölspilari kk. fjölval hk. Hugbúnaður, notaður til að spila mynd- – multiple choice og hljóðefni af lýðnetinu. fjölvamál1 hk. – media player Forritunarmál, hannað til þess að semja fjölstiga búnaður fjölvaskilgreiningar og fjölvaskipanir. Búnaður sem getur samtímis unnið úr – macrolanguage1 fjölvamál 85 fjölþætt sannvottun fjölvamál2 hk. – macro virus Forritunarmál sem í eru fjölvaskilgrein- fjölvaþan hk. ingar og fjölvaskipanir. Runa setninga1 sem verða til þegar unn- – macrolanguage2 ið er úr fjölvaskipun eða fjölvakalli. fjölvangs- fl. – macroexpansion (um forrit, stýrikerfi, forritunarmál og fjölverkavinnsla kv. annan hugbúnað) Sem getur unnið á Vinnsluaðferð þar sem tvær eða fleiri margs konar verkvöngum. verkeiningar eru unnar samskeiða eða – cross-platform, multi-platform fléttast. fjölvarp1 hk. · Verk, unnin með þessum hætti, mætti – MMDS, multichannel multipoint kalla fjölunnin verk. distribution service – multitasking fjölvarp2 hk. fjölvi1 kk. → fjölvaskipun – MVDS, multipoint video distribution fjölvi2 kk. → fjölvaskilgreining system fjölvistarskipun kv. fjölvasafn hk. Skipun1 sem hefur n vistfangshluta, þar Samsafn af fjölvaköllum og fjölvaskip- sem n getur verið hvaða náttúrleg tala unum ásamt fjölvaskilgreiningum sem sem vera skal. fjölvasmiður getur notað. · Sjá einnig einvistarskipun og tvívist- – macro library arskipun. fjölvaskilgreining kv. – n-address instruction Fyrir fram skilgreind runa setninga1 fjölyrt skráning eða skipana1 sem kemur í staðinn fyr- Skráningarhamur þar sem skráðar eru ir fjölvaskipun eða fjölvakall. meiri upplýsingar1 en í venjulegum sh. fjölvi2 skráningarham. – macrodefinition – verbose logging fjölvaskipun kv. fjölþráða lo. Skipun1 sem skipt skal á fyrir fjölvaskil- Sem lýtur að fjölþráðavinnslu. greiningu. – multithread sh. fjölvi1 fjölþráðavinnsla kv. – macroinstruction, macro Vinnsluaðferð þar sem tveir eða fleiri fjölvasmali kk. þræðir1 eru unnir samhliða með sama Smali sem felur í sér fjölvasmið eða get- forriti. ur unnið verk hans. – multithreading – macroassembler fjölþætt árás fjölvasmiður kk. Árás á tölvunet í því skyni að hámarka Forritseining, oft hluti af smala eða skaða og útbreiðslu smits með því að vistþýðanda, sem setur viðeigandi kóta2 nota ýmsar aðferðir, t.d. eiginleika veira í stað fjölvaskipunar eða fjölvakalls og orma og nýta jafnframt veilur í tölv- samkvæmt fjölvaskilgreiningu. um, netum og öðrum búnaði. – macrogenerator – blended threat fjölvaveira kv. fjölþætt sannvottun Veira, kótuð sem fjölvi2 og ívafin í Dæmi: Tvíþætt sannvottun, þríþætt skjal1. sannvottun. · Flestar veirur eru fjölvaveirur. – multi-factor authentication fjölþætt öryggisstjórn 86 flaumrænn frálagsmagnari fjölþætt öryggisstjórn af þeim. Víðtækar ráðstafanir til þess að tryggja sh. flaumgögn netöryggi og beinast að margs kon- – analog data ar spilliforritum, fjölþættum árásum og flaumræn ílagsrás amapósti og verja gegn árásum bæði Leið fyrir flaumræn gögn milli tengils á millinetagáttir og á lokaákvörðunar- og stafgervils í flaumrænu undirkerfi stað. ílags. – integrated threat management · Á þessari leið getur verið sía, flaum- flatargreining kv. rænn merkjafléttari og einn eða fleiri Það að ákvarða stærð svæðis tiltekins magnarar. sjónsviðs sem hefur tiltekinn gráma eða – analog input channel áferð. flaumræn mynd – area analysis Mynd2 sem notar gildi á samfelldu bili. flatborðsteiknari kk. · Sjá einnig stafræn mynd. Teiknari sem teiknar mynd1 á myndflöt Dæmi: Á dæmigerðri ljósmynd er tal- á láréttu yfirborði. in vera birta2 og litblær á samfelldu – flatbed plotter bili. flaumbreyta kv. → flaumræn breyta – analog image, ?continuous image flaumframsetning kv. → flaumræn fram- flaumræn tölva setning Tölva sem tekur við, vinnur úr og býr til flaumgervill kk. flaumræn gögn og hagar sér þannig að Búnaður sem breytir stafrænni fram- aðgerðir1 hennar eru hliðstæðar hegð- setningu gagna í flaumræna framsetn- un annars kerfis. ingu. sh. flaumtölva sh. ?D/A-breytir – analog computer – digital-to-analog converter, D/A con- flaumrænn lo. verter, DAC (um eðlisstærðir, gögn, ferli1 og búnað) flaumgögn hk. ft. → flaumræn gögn Sem breytist á samfelldan hátt, er sett- flaumræn breyta ur fram með stærð sem breytist á sam- Merki2 sem breytist á samfelldan hátt felldan hátt eða notar gögn, sett fram á og stendur annaðhvort fyrir stærðfræði- þennan hátt. lega breytu1 eða eðlisstærð. – analog sh. flaumbreyta flaumrænn deilir – analog variable Búnaður er skilar sem frálagi flaum- flaumræn framsetning rænni breytu sem er í réttu hlutfalli Það að setja gildi breytu1 fram með eðl- við hlutfall tveggja flaumrænna breytna isstærð sem breytist á samfelldan hátt ílagsins. og er í réttu hlutfalli við breytuna eða – analog divider viðeigandi fall af henni. flaumrænn frálagsmagnari sh. flaumframsetning Magnari sem er tengdur við eina eða – analog representation fleiri flaumrænar frálagsrásir og lagar flaumræn gögn svið frálagsmerkis frá flaumgervli að Gögn, sett fram með eðlisstærð sem þeim styrkleika sem nauðsynlegur er til breytist á samfelldan hátt og er í réttu þess að stjórna tækniferli. hlutfalli við gögnin eða viðeigandi fall · Ef sameiginlegur flaumgervill er í flaumrænn ílagsmagnari 87 fléttugreining

undirkerfinu gegnir magnarinn hlut- – blob verki aflestrarfestis. flenna kv. → flennusíða – analog output channel amplifier flennusíða kv. flaumrænn ílagsmagnari Vefsíða sem er látin birtast1 um stund- Magnari sem er tengdur við eina eða arsakir til að ná athygli notandans. fleiri flaumrænar ílagsrásir og lag- sh. flenna ar styrkleika flaumræna merkisins að – jump page ílagssviði stafgervils sem á eftir kemur. fletja kv. – analog input channel amplifier Það að hve miklu leyti flatur hlutur3 flaumrænn margfaldari birtist sem flöt mynd2. Búnaður er skilar sem frálagi flaum- – flatness-of-field rænni breytu sem er í réttu hlutfalli við fleytihaus kk. margfeldi tveggja flaumrænna breytna Segulhaus sem flýtur á loftlagi og snert- ílagsins. ir ekki skráningarflötinn. – analog multiplier – floating head, flying head, air-floating flaumrænn samleggjari head Búnaður er skilar sem frálagi flaum- flétta so. rænni breytu sem er jöfn summunni eða Láta einingar í tveimur eða fleiri runum veginni summu af flaumrænum breyt- atburða eða hluta, sem eru sama eðlis, um ílagsins. skiptast á þannig að hver runa sé grein- – summer, analog adder anleg frá öðrum runum. flaumrænt merki – interleave Merki2 þar sem sú einkennisstærð sem fléttari kk. stendur fyrir gögn getur hvenær sem er (í gagnafjarskiptum) Búnaður til þess tekið hvaða gildi sem er á samfelldu að setja saman merki2 frá mismunandi bili. gagnagjöfum í eitt samsett merki. · Flaumrænt merki getur t.d. fylgt á sh. fjölrásari samfelldan hátt gildum annarrar eðl- – multiplexer1, data multiplexer isstærðar sem stendur fyrir gögn. fléttuboðrás kv. – analog signal Boðrás, ætluð til þess að þjóna mörgum flaumtölva kv. → flaumræn tölva ílags- og frálagstækjum í einu. flaut hk. · Með því að nota fléttuboðrás geta – beep nokkrar útstöðvar fengið hver sitt flautkóti kk. tengi, unnið með ólíkum hraða og átt – beep code samtímis samskipti við tölvu. flekkmerking kv. – multiplexer channel, multiplexer2 Aðferð við að auðkenna vistfengdan fléttugreining1 kv. flekk á birtri1 mynd2. Það að færa merki2, myndað með flétt- · Auðkenna má flekkinn t.d. með un1, aftur í upprunalegt horf sem óháð skyggingu2, benda á hann með merki eða hópa slíkra merkja. bendli1 eða merkja hann með ritstaf 2. · Fléttugreiningu má framkvæma á – blob labeling hluta merkis, t.d. til þess að draga hóp flekkur kk. merkja úr stærri hóp. Svæði3 á mynd2 þar sem allir dílar hafa sh. fjölrásargreining1 sama litgildi. – demultiplexing1 fléttugreining 88 flops

fléttugreining2 kv. flétturökvísi kv. (í OSI) Aðgerð, sem einindi2 í tilteknu – combinational logic, combinatorial lagi1 framkvæmir, fólgin í því að finna logic reglugagnaeiningar í því lagi fyrir tvö flipi kk. eða fleiri sambönd2 í laginu. Reglu- – tab gagnaeiningarnar eru hluti af þjónustu- fljótadrif hk. gagnaeiningum næsta lags fyrir neðan Segulbandsstöð, sérstaklega hönnuð til og berast um eitt samband í því lagi. þess að lesa af eða skrifa á seguldiska · Fléttugreining tekur til baka áhrif án þess að stöðvast við bálkabil. fléttunar2 sem einindi í tilteknu lagi – streaming tape drive, streamer hefur komið í kring. flokka so. sh. fjölrásargreining2 Skipa atriðum í flokka eftir tilteknum – demultiplexing2 reglum án þess að atriðunum sé endi- fléttugreinir kk. lega raðað1 innan hvers flokks. Tæki sem greinir sérhvert merkjanna2 – sort1 sem undanfarandi fléttari sameinaði og flokkun kv. skilar þeim sem frálagsmerkjum. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Það sh. fjölrásargreinir að flokka saman hluti2 með sömu – demultiplexer gagnaskipan og hegðun. fléttun1 kv. – classification Það að sameina merki2 frá nokkrum að- flokkunarfræði kv. skildum gagnagjöfum fyrir flutning um – taxonomy1 sömu sendirás. flokkunarkerfi hk. sh. fjölrásun1 – taxonomy2 – multiplexing1 flokkunarmyndun kv. fléttun2 kv. Það að mynda flokkunarkerfi hugtaka (í OSI) Aðgerð í tilteknu lagi1 sem felst með því að nota aðskilda flokka hug- í því að fleiri en eitt samband2 í því lagi takaklasa. styðjast við samband í næsta lagi fyrir · Markmiðið með flokkunarmyndun er neðan. að ná sem mestri einföldun og að · Heitið fléttun er einnig notað í þrengri ólíkir eiginleikar skarist sem minnst. merkingu, um það sem einindi2 ger- · Sjá einnig hugtakaklösun og hugtaka- ir, þegar það sendir, og fléttugreining2 myndun. um það sem einindi gerir, þegar það – taxonomy formation tekur við. flops sh. fjölrásun2 Ensk skammstöfun á mælieiningu fyrir – multiplexing2 vinnslugetu, jöfn einni hlaupakommu- flétturás kv. aðgerð á sekúndu. Rökrás þar sem frálagsgildi á hverri · Þessi mælieining er notuð í gagna- stundu eru aðeins háð ílagsgildum á vinnslukerfum fyrir úrvinnslu vís- þeirri stundu. indalegra gagna, venjulega með · Flétturás er sérstakt afbrigði af runu- stækkunarforskeyti framan við ein- rás þegar ekki er tekið tillit til innra inguna. ástands hennar. · Venja er að rita þessa mæliein- – combinational circuit ingu eingöngu með lágstöfum, þ.e. flókatölva 89 flutningur, aðgangur og umsjón s...

flops, eða eingöngu með hástöfum1, flutningshraði2 kk. → hámarksflutnings- þ.e. FLOPS. Heitið er skammstöf- hraði un á „floating-point operations per flutningshraði í botum second“. – baud rate – flops flutningslag hk. flókatölva kv. Lag1 sem veitir áreiðanlega þjónustu1 Tölva með örgjörva sem hefur stórt til þess að flytja gögn milli notenda. skipanamengi. · Flutningslagið getur einnig bætt þjón- · Auðvelt er að búa til hugbúnað með ustu netlagsins. því að nota þessa tækni en hann verð- – transport layer ur hægvirkur. flutningsleiðartími kk. · Sjá einnig röskvatölva. Sá tími sem biti þarf til að fara milli – complex instruction set computer, þeirra tveggja gagnastöðva í brautar- CISC neti sem lengst er á milli. flutningsatvik hk. – transmission path delay, one-way Atvik sem verður innan skeytaflutnings- propagation time kerfis meðan á skilaflutningi skeytis2 flutningslína kv. → lína3 stendur. flutningsmálskipan kv. · Sum flutningsatvik, t.d. óskil, eru Hlutræn málskipan sem er notuð til sýnileg notanda3 en ekki önnur, t.d. þess að flytja gögn milli opinna kerfa. skipting. – transfer syntax – transmittal event flutningsmiðill kk. flutningsgeta rásar Náttúrlegur miðill eða gervimiðill sem Mælikvarði á hæfileika rásar2, sem flytur merki2. er háð tilteknum skorðum, til þess að Dæmi: Tvinnuð lína, ljósþráður, senda skeyti1 frá tilteknum skeytagjafa. samása strengur. Mælikvarðinn er annaðhvort tilgreind- – transmission medium ur sem hæsta hugsanlega meðalmæld flutningsrammi kk. → rammi1 fluttra upplýsinga á staf eða sem mesta flutningsrás kv. → sendirás hugsanlega meðalvelta fluttra upplýs- flutningsskipun kv. inga, sem unnt er að ná með hversu Ritvinnuskipun, notuð til þess að búa til litlum líkindum á villum sem vera skal afrit1 af tilteknum stafastreng í skráð- með því að nota viðeigandi kótunar- um texta, koma því fyrir á öðrum stað reglu. og eyða stafastrengnum á upphaflega – channel capacity staðnum. flutningshraðastýring kv. – move command Stýring á flutningshraða1 í gagnafjar- flutningsskref hk. skiptum. Það að senda fróðfang innan skeyta- – flow control sýsluumhverfis frá einni búnaðarein- flutningshraði1 kk. ingu til annarrar. Meðalfjöldi bita, stafa eða bálka1 sem – transmittal step fluttir eru milli tveggja staða á tímaein- flutningur kk. ingu. – transport – actual transfer rate, transfer rate flutningur, aðgangur og umsjón skráa Þjónusta1 sem gerir notkunarferlum flutningur og hagræðing verka 90 flökt

notenda kleift að færa skrár milli op- flýtihnappur kk. inna endakerfa og hafa umsjón með og (í gluggaumhverfi) aðgang1 að fjartengdu safni skráa, sem – shortcut key geta legið dreift á ýmsum stöðum. flýtiminni hk. → skyndiminni – file transfer, access and management, flýtivalmynd kv. FTAM (í gluggaumhverfi) flutningur og hagræðing verka – shortcut menu Þjónusta1 sem gerir notkunarferlum flýtivistaður lo. → skyndivistaður notenda kleift að flytja og vinna úr flýtivísun kv. skjölum1, sem fjalla um vinnsluverk, og (í gluggaumhverfi) stjórna framkvæmd þessara verka. – shortcut – job transfer and manipulation, JTM flæðirit hk. → leiðarit flutt fróðmæld → mæld fluttra upplýs- flæðishrökk hk. inga (í eðlisfræði) Breyting á ástandi segul- flúrgluggi kk. flæðis. Birtir með flúrljómandi efni sem lýsir – flux transition af þegar rafeindum er skotið á það. flækjustig hk. – fluorescent display Mælikvarði á hversu flókið eða erfitt er flytja so. að leysa tiltekið verkefni. Láta fara frá einum stað og taka við á · Flækjustigið er samsett af tímaflækju- öðrum. stigi, rýmisflækjustigi og lausnar- – transfer1, move flækjustigi. flytja inn – complexity Koma fyrir í tilteknum hugbúnaði skrá flögukerfi hk. sem annað forrit hefur búið til. Rafrásakerfi sem komið er fyrir á kísil- – import1 flögu. flytja í geymslu → geyma1 · Sjá einnig flöguskiptir. flytja niður → hlaða niður Dæmi: Rafrásakerfi farsíma eða staf- flytja upp → hlaða upp rænnar myndavélar. flytja út – system-on-a-chip, SoC Búa til með forriti afrit1 af skrá sem flöguskiptir kk. nota á í öðru forriti. Skiptir1 sem komið er fyrir á kísilflögu. – export1 · Sjá einnig flögukerfi. flytjanlegur lo. – switch-on-a-chip, SOC (um hugbúnað) Sem unnt er að nota í flökkuvinnsla kv. nokkrum ólíkum tölvum. – nomadic computing – portable1 flökt1 hk. flytjanleiki kk. Óæskilegar háttbundnar sveiflur á ein- Sá hæfileiki forrits að unnt er að inna hverju einkenni myndar1, t.d. ljósstyrk það í ólíkum gagnavinnslukerfum með eða lit. litlum eða engum breytingum og án – flicker þess að það sé umritað á annað forrit- flökt2 hk. unarmál. Skammtímafrávik í einkennisandrám – portability frá þeirri stund sem æskilegast er að merkjastak í stafrænu merki byrji. Frá- FN-samskipti 91 formerkisbreytir

vikin safnast ekki saman. forgangsverk hk. – jitter Verk sem hefur forgang að tilföngum FN-samskipti hk. ft. gagnavinnslukerfis. Rafræn samskipti fyrirtækis við neyt- – foreground job anda. forgangsvinnsla kv. sh. B2C-samskipti Inning forgangsforrita. – B2C, business to consumer – foreground processing for-flétta kv. → fyrir-flétta forgjafarfjölverkavinnsla kv. fordæmanám hk. Verkefni þar sem stýrikerfi tölvu not- Námsaðferð sem felst í því að bera við- ar tiltekin viðmið til að ákveða hversu fangsefni sem er til úrlausnar saman við langan tíma skuli veita tilteknu verkefni safn áður leystra viðfangsefna og nota áður en næsta verkefni er hleypt að. lausnir þeirra til þess að finna lausn á – preemptive multitasking viðfangsefninu sem til úrlausnar er. forgrunnur kk. → forsvið · Þegar lausnin sem fengist hefur með forleshaus kk. → forlestrarhaus fordæmanámi hefur verið sannreynd forlestrarhaus kk. er henni og samsvarandi viðfangsefni Leshaus, notaður til að lesa gögn sem bætt í fordæmasafnið. síðan eru lesin af öðrum leshaus við – case-based learning hliðina á þeim fyrri. forða so. → vista sh. forleshaus forgangsforrit hk. – pre-read head Forrit sem hefur forgang að tilföngum formandi kk. gagnavinnslukerfis. Svæði á taltíðnisviðinu þar sem hljóð- – foreground program styrkur er sérstaklega mikill. forgangsgagnaeining kv. – formant Lítil þjónustugagnaeining sem tryggt er formbreytingaskynjari kk. að afhent sé jafneinindi í opna viðtöku- Kerfi fyrir mynsturkennsl sem gerir kerfinu áður en nokkur önnur þjónustu- tölvu kleift að bera kennsl á breytingar gagnaeining er send um það samband2. á lögun, t.d. svipbrigði á andliti. – expedited data unit – shape-acquisition camera forgangsröð aðgerða formbreytir kk. → gagnabreytir Röðunarregla sem skilgreinir í hvaða formendatalgerving kv. röð virkjum skuli beitt í segð. Það að búa til gervital með síum sem · Röðunarreglan getur tiltekið hvort líkja eftir formendum frá raddfærum reiknað er frá vinstri til hægri eða frá manns. hægri til vinstri. – formant synthesis sh. aðgerðaröð formengi hk. → gildamengi – operator precedence formerkisbiti kk. forgangsröðunarvinnsla kv. Biti sem er í stöðu formerkis í tölutákni Aðferð við að skipuleggja gagna- og segir til um hvort talan sem tölutákn- vinnslukerfi með skiptivinnslu, fólgin í ið stendur fyrir er jákvæð eða neikvæð. því að láta tiltekin áríðandi verkefni fá – sign bit forgang að tölvu og láta önnur verkefni formerkisbreytir kk. fá þann tíma sem afgangs verður. Búnaður er skilar sem frálagi flaum- – foreground/background processing rænni breytu sem hefur sömu stærð og formerkisstafur 92 formskilgreiningarmál

flaumræn breyta ílagsins en hefur gagn- götum. stætt formerki. – structural character recognition – inverter formgerðarlýsing kv. formerkisstafur kk. Framsetning hluta2 og hugtaka, byggð Stafur sem er í stöðu formerkis í tölu- á lýsingum á einstökum þáttum þeirra tákni og segir til um hvort talan sem og venslum milli þeirra. tölutáknið stendur fyrir er jákvæð eða – structural description neikvæð. formleg hönnunarlýsing · Formerkin + og – eru sett fram með Hönnunarlýsing sem er notuð til þess formerkisbitunum 0 eða 1 í tilteknu að sanna stærðfræðilega að nothæfing sæti í tölutákninu þegar tölur eru kerfis sé gild eða til þess að leiða út geymdar2 í tölvu. stærðfræðilega hvernig kerfið skuli gert – sign character hæft til notkunar. formerkistölustafur kk. – formal specification2 Tölustafur sem er í stöðu formerkis í formleg rökfræði tölutákni og segir til um hvort talan sem Athugun á ytri gerð og búningi gildrar tölutáknið stendur fyrir er jákvæð eða röksemdafærslu án tillits til eðlis hlut- neikvæð. anna í henni. – sign digit sh. formrökfræði formfræði kv. → stærðfræðileg form- – formal logic fræði formleg skilgreining formgerðarleg mynsturkennsl Skilgreining, skrifuð á formlegu ritun- Mynsturkennsl þar sem mynstur1 eru armáli, oft til að nota í réttleikasönnun1. sett fram sem þættir myndar2 og vensl – formal specification1 þáttanna í því skyni að lýsa og flokka formlýsingarmál hk. → formskilgrein- mynsturskipan. ingarmál · Til þátta myndar geta talist útlínur, formóta so. flekkir o.s.frv. í hlutagreiningu. Ef – elaborate mynd er skipt í smærri og smærri formótun kv. þætti geta þættirnir verið hlutir3 eins Það að skilgreining tekur gildi áður en og í vanggreiningu. Á svipaðan hátt inning hefst. er unnt að bera kennsl á stafi eftir lín- · Formótun felst m.a. í því að leyst er um, bugðum, götum o.s.frv. Unnt er úr tilvísunum1, gengið úr skugga um að bera kennsl á orð með stafamynstr- að gagnatag sé rétt eða geymslurými um. Unnt er að bera kennsl á merk- úthlutað. ingu texta eftir mynstrum orða. – elaboration – structural pattern recognition formrökfræði kv. → formleg rökfræði formgerðarleg stafakennsl FORMS-viðmót hk. Stafakennsl, byggð á formgerð þess Staðlað viðmót sem leyfir samskipti við stafs sem á að bera kennsl á. stiklubúnað, t.d. það að færa inn gögn · Formgerðarleg stafakennsl eru notuð og leggja fram fyrirspurnir. þar sem ekki er unnt að beita einfaldri – FORMS mátun, t.d. í handskrifuðum skjölum1. formskilgreiningarmál hk. · Formgerðarleg einkenni geta verið Lýsimál, notað til þess að skilgreina eða fjöldi af beinum línum, bugðum og lýsa málskipan annars máls. formstikaður 93 forritaskil

sh. formlýsingarmál sh. tölvuforrit – syntax language – program1, computer program formstikaður lo. forrita so. Sem hefur lista formstika sem eru stað- Semja, skrá, breyta og prófa forrit. genglar raunstika. · Enska sögnin „code“ í þessu sam- sh. búinn formstikum hengi merkir yfirleitt að skrá forrit. – parameterized – program2, ?code4 formstikaeinkenni hk. forritahirðing kv. → forritastjórn Einkenni sem sýnir hvort unnt er að forritahirðir kk. → forritastjóri ákvarða gildi formstika án þess að forritalag hk. breyta honum, hvort hann getur tek- – program layer ið við nýju gildi eða hvort unnt er að forritanleg útstöð ákvarða gildi hans og breyta honum. Vinnuútstöð sem getur unnið úr gögnum – formal parameter mode á sjálfstæðan hátt. formstiki kk. – programmable terminal, intelligent Stiki2 sem er tilgreindur í skilgreiningu terminal tiltekinna forritseininga og tengdur við forritanlegt lesminni raunstika í kalli3 eða stofnrænni ein- Geymsla1 sem unnt er að skrifa í einu gildingu. sinni og verður síðan lesminni ein- · Í stað heitanna raunstiki og formstiki göngu. kjósa sumir að nota samheitin við- – PROM, programmable read-only fang og leppur. memory sh. leppur forritanlegt tæki – formal parameter, dummy argument – intelligent device fornbúnaðarnám hk. forritanlegur rofstaður · Sjá einnig gagnanám og hugbúnað- Rofstaður þar sem tiltekin kembing er arnám. sett af stað sjálfvirkt þegar inning for- – legacy mining rits stöðvast. fornbúnaðartengi hk. – programmable breakpoint Tengi sem er að hluta til eða öllu leyti forritari kk. úrelt. Maður sem hannar, semur eða prófar – legacy port forrit. fornbúnaður kk. – programmer – legacy software, legacy application forritasafn hk. forréttindaskipun kv. Skipulegt safn forrita og forritshluta Skipun1 sem aðeins er unnt að inna við ásamt upplýsingum um hvernig á að sérstakar aðstæður. nota þau. – privileged instruction · Forritasafni er oft gefið heiti eftir því forrit hk. hvers konar forrit eru þar, t.d. stefja- Málskipanareining sem hlítir reglum safn og frumforritasafn. tiltekins forritunarmáls og er samsett af – program library, library skilgreiningum og setningum1 eða skip- forritaskil hk. ft. unum1 sem þarf til að framkvæma til- Skil1 á milli forrita. tekna aðgerð eða verkeiningu eða leysa – application program interface, app- tiltekið viðfangsefni. lication programming interface, API forritaskil fyrir fjaraðgangsþjóna 94 forritunarmál af fjórðu kynslóð forritaskil fyrir fjaraðgangsþjóna forritsstikla kv. – Remote Access Server Application (í stiklumiðlun) Stikla1 með innanlegu Program Interface forriti eða tengli3 í innanlegt forrit sem forritasmiður kk. notað er fyrir tiltekna athöfn. Forrit sem getur búið til önnur forrit. – executable documentation – program generator forritsvinnslutími kk. forritastjóri kk. Sá hluti kerfisvinnslutíma sem er notað- (í gluggaumhverfi) ur til inningar forrits. sh. forritahirðir – program production time – program manager forritun kv. forritastjórn kv. Það að semja, skrá, breyta og prófa for- (í gluggaumhverfi) rit. sh. forritahirðing – programming – program management forritunarkerfi hk. forritateljari kk. (í forritunarumhverfi) Þau forritunar- – program counter mál og hugbúnaðartól sem eru nauð- forritsbútur kk. synleg til þess að þróa og nota forrit á sh. forritshluti þessum forritunarmálum. – program stub – programming system forritseining kv. forritunarmál hk. Hluti forrits sem er hannaður og smíð- Gervimál, ætlað til notkunar við að aður þannig að hann megi þýða1 sér- semja eða skrá forrit. staklega, festa við hann nefni og inna – programming language sérstaklega. forritunarmál af annarri kynslóð · Forritseining getur einnig átt sam- Forritunarmál sem líta má á sem for- skipti við önnur forrit eða forrits- ritunarmál af fyrstu kynslóð, aukið með hluta. tilteknum máleiningum, t.d. fjölvaskip- · Forritseiningar eru ólíkar í hinum unum. ýmsu forritunarmálum. – second-generation language, 2GL – module, program unit forritunarmál af fimmtu kynslóð forritsháður galli Forritunarmál þar sem fengist er Galli sem getur komið í ljós þegar til- við þekkingarkerfi, sérþekkingarkerfi, tekin runa af skipunum1 er innt. ályktunarforrit og tungumálavinnslu. – program-sensitive fault – fifth-generation language, 5GL forritshluti kk. → forritsbútur forritunarmál af fjórðu kynslóð forritshönnunarmál hk. Æðra forritunarmál sem leyfir notanda, Hönnunarmál með sérstakar málein- sem þarf ekki að vera forritari, að skrifa ingar og stundum reglur fyrir sannpróf- setningar1 sem líkjast setningum í nátt- un, notað til þess að þróa, greina og úrlegu tungumáli. skjalbúa hönnun forrits. · Ein setning í forritunarmáli af fjórðu – program design language, PDL2 kynslóð samsvarar fleiri vélarmáls- forritsprófunartími kk. skipunum en setning í forritunarmáli Sá hluti kerfisvinnslutíma sem notaður af þriðju kynslóð. er til þess að prófa forrit notanda. Dæmi: dBase er forritunarmál af – program test time fjórðu kynslóð. forritunarmál af fyrstu kynslóð 95 forstillimerki

– fourth-generation language, 4GL, forskoða so. very-high-level language – preview3 forritunarmál af fyrstu kynslóð forskráður gagnamiðill Forritunarmál sem líkist smalamáli og Gagnamiðill sem tiltekin forgögn eru er mjög háð vélarmáli tiltekinnar tölvu. skráð á áður en eiginleg gagnaskráning – first-generation language, 1GL hefst. forritunarmál af þriðju kynslóð – prerecorded data medium, prerecor- Æðra forritunarmál þar sem hver ein- ded medium föld setning1 samsvarar mörgum vélar- forskrift kv. málsskipunum og gerir forriturum kleift (í stiklumiðlun og margmiðlun) Lýsing að einbeita sér að því að leysa verkefni á því hvernig leggja á hluti4 fyrir not- án þess að þurfa að vita í smáatriðum anda og hvernig fara á með ílag frá hon- hvernig tiltekin tölva starfar. um. Dæmi: Ada, Basic, Fortran, – script2 Modula 2, Pascal. forskriftarbúnaður kk. – third-generation language, 3GL Hugbúnaður, skilgreindur með for- forritunarritill kk. skrift. Textaritill sem er sérstaklega gerður fyr- – scriptware, script software ir tiltekið forritunarmál og gætir þess forsnið hk. að samræmi sé við málskipan þess. Það að forsníða. – syntax-directed editor – formatting1 forritunarumhverfi hk. forsniðinn disklingur Samsafn vélbúnaðar- og hugbúnaðar- Disklingur1 með viðmiðunarmerkjum, tóla sem notuð eru við gerð forrita. t.d. til þess að auðkenna rásir1 og geira. – programming environment, – formatted diskette programming support environment forsníða so. forsagnarkótun kv. Frumstilla1 gagnamiðil svo að unnt sé (í talkennslum og talgervingu) Talkót- að geyma2 gögn á honum og ná í þau un, notuð til þess að kóta mismun á þaðan aftur. ílagsmerki og merki2 sem sagt er fyrir – format3 um. forsóknareining kv. – prediction coding Sá hluti gjörva sem lætur gjörvatengi- forsagnarlíkan hk. einingu sækja nýja skipun1 úr vinnslu- (í gagnanámi) minni. – predictive model – prefetch unit forsagnartækni kv. forstaða kv. – predictive technology Tiltekið horf sem unnt er að koma forsenda kv. gagnasafni í á ný eftir að úrvinnsla hef- – prerequisite ur farið úr skorðum. forsíða kv. – reset point – front page forstillimerki1 hk. forskilyrði hk. Röð bita, skráð í byrjun hvers bálks1 á Fastyrðing sem á við þann hluta forrits segulmiðli til samstillingar. sem fylgir á eftir í inningaröðinni. – preamble1 – precondition forstillimerki 96 forverkefni forstillimerki2 hk. Forth Tiltekið mynstur bita, sent frá gagna- Heiti á forritunarmáli þar sem notuð er stöð á undan ramma1 til þess að koma eftirtáknun. á samstillingu við aðrar gagnastöðvar. – Forth · Í sumum samskiptareglum1 er for- fortíðarsetur hk. stillimerkið hluti rammans. Vefsetur sem gefur kost á að sjá stöðu – preamble2 tiltekins vefseturs einhvern tíma í for- forstilling kv. tíðinni – frá 1996 til dagsins í dag. Safn af fyrir fram stilltum gildum á · Sjá einnig vefsafn. breytum1 gagnavinnslukerfis fyrir til- – Wayback Machine tekin not. Fortran – profile1 Heiti á forritunarmáli, sérstaklega forsvið hk. gerðu til þess að setja fram reiknings- (í tölvuteiknun) Sá hluti myndar1 sem aðgerðir. getur breyst í hvert sinn sem eitthvað er · Fortran er stytting á „Formula gert við myndina. Translator“. sh. forgrunnur – Fortran – foreground image, dynamic image, forvaf hk. foreground Sá hluti segulbands sem er framan forsviðslitur kk. við byrjunarmerki1, notaður til þess að (í gluggaumhverfi) þræða bandið. – foreground color – magnetic tape leader, leader forsýn1 kv. → prentsýn forvalin leið forsýn2 kv. Stikluleið sem er skilgreind þegar (í stiklumiðlun og margmiðlun) Stutt stiklubúnaður er þróaður. kvikleg framsetning efnis á miðli. – author-defined path – preview2 forvalinn tengill fortáknun kv. Tengill3 sem er skilgreindur þegar Aðferð til þess að mynda segðir með stiklubúnaður er þróaður. stærðfræðitáknum þar sem hver virki – author-defined link stendur á undan þolendum sínum og forvarnarviðhald hk. sýnir hvaða aðgerð1 á að framkvæma Viðhald sem framkvæmt er með vissu á þeim eða milliútkomum sem standa á millibili eða samkvæmt settum reglum eftir virkjanum. til þess að draga úr líkum á bilun eða · Sjá einnig eftirtáknun og millitáknun. skertum afköstum búnaðar. Dæmi: (1) A lagt við B og summan – preventive maintenance

margfölduð með C er ritað með segð- forverkefni hk.

· ¢ inni ¢ ABC ( táknar margföldun). Verkefni, ætlað til þess að prófa bráða-

(2) P OG útkoman úr Q OG R er rit- birgðaútgáfu af upplýsingavinnslu-

^ ^ að með segðinni ^P QR ( er virki kerfi við raunverulegar en takmarkaðar sem táknar rökaðgerðina3 ogun). starfsaðstæður og síðan notað til þess – prefix notation, Polish notati- að prófa endanlega útgáfu kerfisins. on, parenthesis-free notation, sh. leiðsöguverkefni Lukasiewicz notation – pilot project forvinnsla 97 framgjörvi forvinnsla kv. töflu2 sem samsvara aðallykli í annarri Vinnsla sem fer fram á undan aðal- töflu. vinnslu. – foreign key Dæmi: Einföldun á mynstrum1 í framandnet hk. mynsturkennslum til þess að auðvelda (í farand-IP-samskiptareglum) Sérhvert flokkun. net, annað en heimilisnet, sem unnt er – preprocessing að tengja farandtæki við. forvinnsla gagna – foreign network Gagnavinnsla sem fer fram á undan að- frambraut kv. alvinnslu. Tengibraut frá miðverki til aðalminnis. – data preprocessing – frontside bus forvinnsla myndar Frame Relay-samskiptareglur Það að bæta, breyta og sía myndir2 Samskiptareglur1 fyrir gagnaflutning á eða undirbúa þær á annan hátt undir neti. vinnslu. · Þessar samskiptareglur veita hrað- – image preprocessing virka tengingu á lýðnetinu og milli forvinnslubúnaður kk. staðarneta. Forrit eða undirforrit1 sem vinnur til- – Frame Relay tekna undirbúningsvinnu áður en aðal- framflettihnappur kk. vinnsla fer fram. Aðgerðarhnappur sem sendir merki – preprocessor sem sum forrit túlka þannig að birt1 er forvinnslubúnaður forrita næsta síða2 á eftir þeirri sem er á skján- Búnaður sem sér um forvinnslu forrita. um. Dæmi: Fjölvasmiður getur gegnt – next screen key, page down key hlutverki forvinnslubúnaðar þýð- framflutningsnet hk. anda1. Marglagskipt net án leiða fyrir viðgjöf – language preprocessor þar sem lægsta lagið er ílagslagið og forþýðandi kk. það hæsta er frálagslagið. Forrit, notað til þess að undirbúa frum- Dæmi: Marglagskipt skynjunarnet. forrit áður en vistþýðandi fær það til – feedforward network, forward- frekari úrvinnslu. propagation network – precompiler framflutningur kk. Fourier-vinnsla kv. Það að flytja taugaaðgerð, sem getur t.d. Stærðfræðileg aðferð við vinnslu mynd- verið beiting vakningarfalls eða stilling ar2 sem felst í því að setja myndina taugamótavægja, frá einu lagi2 til ann- fram með línutíðniþáttum hennar. ars þannig að byrjað er í ílagslagi og – Fourier processing endað í frálagslagi. FRAD-aðgangstæki hk. – feedforward propagation, forward · FRAD stendur fyrir „frame relay propagation access device“. framgjörvi kk. – FRAD (í tölvuneti) Gjörvi sem sér um sam- fram- fl. skiptaverkefni fyrir hýsitölvu. – front-end · Meðal verkefna framgjörva geta ver- framandlykill kk. ið línustýring, skeytasýsla, breyting á (í gagnasafni) Einn eða fleiri dálkar2 í milli kóta2 og villueftirlit. framhald 98 framrás

· Sjá einnig bakgjörvi. framleiðing myndar – front-end processor1, FEP1 Það að búa til sýnilega mynd1 eftir framhald hk. → áframhald framsetningu hennar í geymslu1. framhaldsmerki hk. – regeneration, image regeneration Þrír punktar í láréttri röð. framleiðsluból hk. – continuation symbol (í tölvusamþættri framleiðslu) Fram- framhaldsstaður kk. leiðslueining, gerð af nokkrum vinnu- Staður í forriti þar sem halda má áfram stöðvum, hráefni, aðstöðu til geymslu eða hefja aftur inningu þess eftir að hún og flutningsbúnaði sem tengir stöðvarn- hefur verið rofin við rofstað eða gát- ar saman. stað. – manufacturing cell, cell2 – restart point, rescue point framleiðslutrygging kv. framhjáhlaup hk. Ráðstafanir og starfsemi til þess að Sá hæfileiki lykkjutengildis að geta tryggja að tekið hafi verið tillit til fram- skammtengt netlykkju. leiðslukrafna þegar á hönnunarstigi og · Netlykkjan og gagnastöðin, sem hún að eiginleikar fullbúinnar vöru haldist á tengist, eru losaðar frá hringneti til notkunartíma hennar. þess að unnt sé að skipta um hluti, – product assurance færa þá eða gera við þá án þess að framleit kv. trufla starfsemi í netinu. Aðgerð sem leyfir að leitað sé frá hvaða – lobe bypass stað sem er í skjali1 í áttina að enda framhýsandi kk. skjalsins. – hosting reseller – forward search1 framhýsing kv. framleita so. – reseller hosting Leita frá hvaða stað sem er í skjali1 í framhæfur lo. áttina að enda skjalsins. Sem getur innt forrit sem eru samin fyr- – forward search3 ir stærri tölvu eða nýrri gerð af tölvu. framleitarhamur kk. – forward compatible, upward Hamur sem leyfir að leitað sé frá hvaða compatible stað sem er í skjali1 í áttina að enda framkvæma so. → inna skjalsins. framkvæmdarleið kv. → inningarleið – forward search2 framkvæmdarleiðarit hk. → inningar- framlýsing kv. leiðarit Lýsing sem berst myndskynjara og er framkvæmdaröð kv. → inningaröð endurvarpað frá yfirborði hlutar3. framlag hk. – front lighting Skeyti2 í upplýsingatöflukerfi eða á frammistaða kv. tölvuþingi. sh. gengni – posting, article – performance framleiðandi fall framrás kv. Stærðfræðilegt fall sem skrifa má sem Sendirás þar sem sendingaráttin er ein- óendanlega röð og hefur gefna runu af skorðuð við þá átt sem gögn notanda föllum eða föstum sem stuðla í röðinni. eru flutt í. – generating function – forward channel framrás í staðarneti 99 framtölva framrás í staðarneti framsetningarlag hk. Sú rás í staðarneti á breiðbandi sem er Lag1 þar sem valin er sameiginleg mál- ætluð fyrir gagnasendingu frá netstjóra skipan fyrir framsetningu á gögnum og til gagnastöðva. þar sem notkunargögnum er breytt sam- – forward LAN channel kvæmt þessari málskipan og síðan aftur framrétting kv. í fyrra horf. Endurrétting1 þar sem kerfi, forriti, · Framsetningarlagið sér um að upplýs- skrá, gagnasafni eða öðrum búnaði er ingar1 séu í skiljanlegu formi. komið í nýtt horf, sem hann hefur ekki – presentation layer verið í áður, þar sem unnt er að gera það framsetningarmiðill kk. sem beðið er um. Miðill fyrir framsetningu upplýsinga1 í Dæmi: Skrá er komið í tiltekið horf kótuðu formi. með því að uppnýja fyrri gerð og nota · Texta má m.a. setja fram með ASCII- til þess gögn, skráð í réttri tímaröð, eða EBCDIC-stafamengi. um breytingar sem gerðar hafa verið Dæmi: (1) Hljóð, kótað og geymt2 í á skránni. skrá. (2) Myndir, kótaðar og geymd- sh. endurrétting fram á við ar í geisladisksminni. – forward recovery – representation medium framsal hk. framsetningarregla kv. Það ráð sem hlutur2 notar til þess að láta Skilyrðisregla til þess að setja fram annan hlut sinna boði. þekkingu í reglukerfi. – delegation – production rule framsenda so. framstigul JPEG-mynd (í tölvupóstkerfi) Búa til skeyti2 með því · Hliðstæð samfléttaðri GIF-mynd. að tilnefna nýjan viðtakanda að skeyti – progressive JPEG sem borist hefur. framsýnn þáttari sh. senda áfram Þáttari sem reynir að segja fyrir um – forward hvað næst verður lesið. framsending kv. – predictive parser Flutningsatvik sem felst í því að framsækin vistfenging skeytaflutningsmiðill lætur varaviðtak- Aðferð við ífólgna vistfengingu þar sem anda koma í staðinn fyrir notanda3 eða undirskilið er að þolendur skipunar1 póstlista í hópi næstu viðtakenda skeyt- séu á geymslustöðum sem koma næst is2. á eftir geymslustöðum þolendanna fyrir – redirection síðustu skipun sem innt var. framsetning tölu → talnaritun – one-ahead addressing framsetning þekkingar1 framtefling kv. Það að kóta og geyma2 þekkingu í þekk- – deployment ingarsafni. framtölva kv. – knowledge representation1 (í gagnavinnslukerfi) Tölva sem annast framsetning þekkingar2 viðmót gagnvart notanda og beinir ýms- Það sem fyrir liggur þegar þekking í um verkefnum hans til annarra tölva og þekkingarsafni hefur verið kótuð og er tækja í gagnavinnslukerfinu, t.d. til bak- geymd2. tölvu. – knowledge representation2 · Sjá einnig framgjörvi. framvinda 100 frálagshlutur

– front-end computer, ?front-end frádragari kk. processor2, ?FEP2 Búnaður sem finnur mismun tveggja framvinda kv. talna og skilar honum sem útkomu. – progress – subtracter framvindusjón kv. frádráttarmynd kv. Sjón þar sem gögn eru notuð til þess að Mynd2, gerð með því að draga dílgildi leiða út lýsingu á því hvernig sjónrænir einnar myndar frá samsvarandi dílgild- atburðir breytast með tíma. um annarrar myndar. – temporal vision – subtraction image framvindustika kv. frágangur kk. – progress bar (í stiklumiðlun og margmiðlun) Það að framvinnsluforrit hk. búa skjal1 undir það að verða lagt fram. Sá hluti hugbúnaðar sem notandi1 sér · Útkomuna má kalla frágengið skjal. og hefur samskipti við. – rendition · Sjá einnig bakvinnsluforrit. frágenginn lo. – front-end application (um verkeiningu) Sem er í þeirri verk- framvirk ályktun stöðu að vera lokið ásamt því að all- Ítrekunarstefja sem stjórnar því í hvaða ir atburðir sem tengjast verkeiningunni röð ályktanir eru dregnar með því að hafa verið leiddir til lykta og vakning- byrja á viðurkenndum staðreyndum og arfærsla verkeiningarinnar hefur verið hætta þegar reglukerfið nær lokatak- losuð. marki eða hefur ekki fleiri möguleika til – terminated þess að kanna. fráklipping kv. – forward chaining (í tölvuteiknun) Það að fela allar mynd- frábrigði hk. einingar sem eru í tilteknum klippi- Ástand sem getur orðið á meðan forrit ramma. er innt og valdið því að venjulegri inn- – shielding, reverse clipping ingaröð er ekki fylgt. frálag hk. → frálagsgögn · Aðstaða er fyrir hendi til þess að frálags- fl. skilgreina frábrigði, kalla það fram, (um tæki, ferli1 eða boðrás) Sem tekur bera kennsl á það, sniðganga það eða þátt í eða tengist frálagsferli. bregðast við því. sh. úttaks- · Í sumum forritunarmálum er gert ráð – output3 fyrir frábrigðum þannig að þau stöðva frálagsferli hk. ekki vinnslu, t.d. ON-skilyrði í PL/I. Það að upplýsingavinnslukerfi eða ein- – exception hver hluti þess skilar gögnum. frábrigðissýslari kk. sh. úttaksferli Hluti forrits sem er inntur þegar tiltekið – output process, output1 frábrigði verður. frálagsgögn hk. ft. – exception handler Gögn sem upplýsingavinnslukerfi eða frádrag hk. einhver hluti þess skilar. Gildi sem er dregið frá öðru gildi, t.d. sh. frálag, úttaksgögn frá gildi breytu2. – output data, output2 – decrement1 frálagshlutur kk. Hlutur4 eða samsettur hlutur sem er frálagslag 101 fréttasamleiðir

þannig að allar aðgerðir sem verka á frátökuhnútur kk. hlutinn og allar frálagsaðgerðir hans Hnútur3 sem getur haft titil sinn, einrætt tengjast honum sjálfum eða íhlutum kennimerki1, stutta lýsingu á gögnum hans. sem tengja skal hnútnum svo og tengla3 · Frálagshlutur getur verið hlutur með í aðra hnúta í samræmi við skilgrein- texta sem á að skáletra. ingu í gagnalíkani1. – output object · Frátökuhnútar eru notaðir við hönnun frálagslag hk. á smáatriðum. Lag2 þar sem gervitaugungar senda frá- – place-holder node lagsmerki til annars kerfis en lagið er í. frátökulæsing kv. sh. úttakslag Ástand sem ríkir þegar eitt verkforrit – output layer, decision layer hefur útilokað önnur verkforrit frá því frálagstæki hk. að komast að tilteknum færslum2 og Tæki, notað til þess að ná gögnum úr varir þangað til forritið tekur læsinguna tölvu. af. Dæmi: Skjár, prentari, teiknari. – exclusive lock sh. úttakstæki freki kk. – output unit, output device Maður sem brýst ólöglega inn í símanet, fráleiðsla kv. oft til þess að geta hringt langlínusamtöl Ályktun af tilteknum staðreyndum til ókeypis eða til þess að hlera símalínur. þess fá fram sennilegar skýringar á – phreak þeim. frerageymsla kv. – abduction, abductive inference Geymsla1 þar sem notaðir eru frátekið orð ofurleiðni- og seguleiginleikar vissra Ílægt nefni sem forritari getur ekki skil- efna við mjög lágt hitastig. greint að nýju. – cryogenic storage · Sum forritunarmál hafa engin frátek- frestað viðhald in orð. Lagfæringarviðhald sem er ekki fram- – reserved word kvæmt jafnskjótt og bilun hefur orðið frátekið vefsetur léns eða galli komið í ljós heldur er frestað í Óþróað vefsetur í eigu skráningarmiðl- samræmi við tilteknar viðhaldsreglur. unar léna eða rétthafa léns. – deferred maintenance · Á slíku setri geta verið auglýsing- fresthamur kk. ar sem tengjast fyrirspurn notandans – deferred mode þegar hann reynir að tengjast setrinu. frestuð afhendingarþjónusta – parked domain site Þjónusta1 sem gerir aðgangsbúnaði frátekt léns upphafsmanns kleift að biðja um að Það að skrá lénsheiti á lýðnetinu án þess skeyti2, sem verið er að senda, sé ekki að nota það fyrir tölvupóstþjónustu eða afhent fyrr en á tilteknum tíma á tiltekn- vefsetur. um degi. · Þetta er oft gert til þess að taka léns- – deferred delivery service heitið frá fyrir síðari notkun eða til fréttasafn hk. þess að koma í veg fyrir léntöku eða – news archive til þess að stunda léntöku. fréttasamleiðir kk. – domain parking Biðlarahugbúnaður eða vefforrit sem friðhelgi 102 fróðgreining

leiðir saman á einn stað fjöldreift vef- arreglu gagnagjafinn notar. efni, t.d. helstu atriði frétta, hlaðvarp og – code-independent data communicati- kvikmyndablogg til þess að auðveldara on sé að skoða það. frjósa so. – news aggregator, feed aggregator, (um tölvur) feed reader, news reader2, RSS rea- · Sögnin að frjósa er áhrifslaus. der, aggregator – freeze1 friðhelgi kv. fros hk. Sú staða einstaklings að vera laus við Það ástand að tölva virðist frosin. átroðning í einkalíf sitt eða málefni sín · Þetta ástand getur komið upp til dæm- þegar átroðningurinn felst í óviðeigandi is við árekstur forrita. eða ólöglegri söfnun og notkun gagna – hangup, hang, freeze2 um einstaklinginn. fróð1 hk. → upplýsingar1 – privacy1 fróð2 hk. → upplýsingar2 frígrunnslíkan hk. fróðbás kk. → fróðsjá Viðskiptalíkan sem felst í því að bjóða fróðbiti kk. afurð eða þjónustu ókeypis en taka síð- Biti, notaður fyrir framsetningu á gögn- an aukagjald fyrir viðbætur. um notanda, fremur en í stjórnunar · Oft er um að ræða hugbúnað eða vef- skyni. þjónustu. Orðið „freemium“ er sam- sh. upplýsingabiti breiskingur úr orðunum „free“ og – information bit „premium“. fróðbraut kv. – freemium, freemium model Ýmis gagnvirk þjónusta1 sem veitir að- frjáls bitaháttur gang1 að gagnasöfnum, flutningi skráa Háttur í gagnafjarskiptum þar sem not- með margmiðlunarefni og stikluefni, aðar eru bitabundnar samskiptareglur, flutningi tölvupósts3 o.s.frv. óháðar því hvaða formgerð á bitarunum sh. upplýsingaþjóðbraut gagnagjafinn notar. – electronic highway, electronic super- – code-transparent data communicati- highway, information highway, info on highway, Infobahn, I-way frjáls hugbúnaður fróðbúnaður kk. Hugbúnaður sem er án hugverkaréttar – information product og réttur til notkunar hans, breytingar fróðfang hk. og dreifingar er frjáls. (í tölvupóstkerfi) Samsafn gagna sem · Þó má því aðeins dreifa hugbúnaðin- mynda einingu upplýsinga1. um, breyttum eða óbreyttum, að hon- Dæmi: Skeyti2, kanni, skilatilkynning. um fylgi ákvæðin um frjálsa notkun, sh. upplýsingahlutur frjálsa breytingu og frjálsa dreifingu. – information object Gjaldtaka er heimil. fróðfræði kv. → upplýsingafræði · Sjá einnig opinn hugbúnaður. fróðgjafi kk. → skeytagjafi – free software fróðgreining kv. frjáls stafaháttur Skipuleg könnun á upplýsingum1 í Háttur í gagnafjarskiptum þar sem not- raunverulegu eða fyrirhuguðu kerfi og aðar eru stafbundnar samskiptareglur, því hvernig þær berast um kerfið. óháðar því hvaða stafamengi eða kótun- sh. upplýsingagreining fróðhögun 103 frumforrit

– information analysis stystum tíma. fróðhögun kv. – infosurfing sh. upplýsingahögun fróðtré skráakerfis → upplýsingatré – information architecture skráakerfis fróðhönnun kv. fróðtæki hk. sh. upplýsingahönnun Sérhvert tæki sem nota má til þess að – information design reikna, stunda fjarskipti, afrita eða sýna fróðleikni kv. kótaðar upplýsingar1. sh. upplýsingaleikni Dæmi: Snjallsímar eru dæmi um – information skills fróðtæki. fróðlæsi hk. sh. fróðverkill sh. upplýsingalæsi – information device, information app- – information literacy liance fróðmæld kv. → upplýsingamæld fróðveita kv. fróðsafn hk. → upplýsingasafn sh. upplýsingaveita fróðsafn skráakerfis → upplýsingasafn – information provider skráakerfis fróðvelta kv. → meðalupplýsingavelta fróðsamfélag hk. fróðverkill kk. → fróðtæki Samfélag þar sem sköpun, dreifing fróðvirkjun kv. og meðferð upplýsinga1 er mikilvægur Það að skrá lýsingar og mælingar á at- efnahagslegur og menningarlegur þátt- höfnum, atburðum og hlutum sem upp- ur. lýsingar1. sh. upplýsingasamfélag · Gagnavinnslukerfi geta oft unnið úr – information society slíkum upplýsingum með sjálfvirkum fróðsíun kv. hætti. sh. upplýsingasíun – informating – information filtering fróðyrki kk. fróðsjá kv. Yrki sem leitar að upplýsingum1 í tölvu- Einfaldur tölvubúnaður á almannafæri kerfi eða á neti. þar sem upplýsingar1 eru birtar1 á skjá, – infobot venjulega snertiskjá þannig að notandi fróðþegi kk. → skeytaþegi geti valið úr kostum með því að snerta fróðöryggi hk. skjáinn. sh. upplýsingaöryggi sh. fróðbás, upplýsingastandur – information security – kiosk frumaðgerð kv. → frumgjörð fróðskipti hk. ft. frumbreyta kv. Samþætt beiting fjarskiptatækni og sh. óháð breyta upplýsingatækni. – argument1 · Enska orðið „telematics“ er sett sam- frumdrættir kk. ft. an úr orðunum „telecommunication“ Grófgerð lýsing á mynd2, gerð með því og „informatics“. að draga fram sérkenni myndarinnar. – telematics – primal sketch fróðsprang hk. frumforrit hk. Notkun lýðnetsins og veraldarvefsins til Forrit sem tiltekinn þýðandi1 getur unn- að ná sem mestum upplýsingum1 á sem ið úr. frumforritseining 104 frumsetning

– source program þess og skilar frumkóta þar sem kröfum frumforritseining kv. er fullnægt og hönnunarlýsingu fylgt. Frumforrit eða hluti þess sem hefur að sh. frumþulusmiður geyma nægar upplýsingar1 til þess að – source code generator unnt sé að þýða1 hann. frumkóti kk. · Sjá einnig þýðingareining. Kóti2, settur fram þannig að hann geti – source module, ?compilation unit2 verið ílag smala, vistþýðanda eða ann- frumframleiðandi kk. ars þýðanda1. Framleiðandi tækja og hluta sem annar sh. frumþula framleiðandi notar í framleiðslu sína og – source code setur á markað. frumlitamyndmerki hk. Dæmi: Framleiðandi örtölva sem Merki2 sem skiptist í þrjú aðgreind settar eru í sjálfvirkar þvottavélar. merki sem eru send frá tölvu til frum- – original equipment manufacturer1, litamænis eftir þremur vírum. OEM1 sh. RGB-myndmerki frumgerð kv. – RGB video signal Kerfislíkan eða kerfi sem er nothæft til frumlitamænir kk. bráðabirgða og hentar til þess að meta Mænir sem tekur við þremur merkjum2 kerfishönnun, afkastagetu kerfisins og frá tölvu, rauðu, grænu og bláu, og býr framleiðslugetu þess, eða til þess að til úr þeim litmynd. skilgreina kröfur betur. · Frumlitamænir sýnir fíngerðari – prototype myndir en mænir sem tekur við sam- frumgilda so. settu sjóngagnamerki. Gefa gagnahlut gagnagildi við upphaf sh. RGB-mænir æviskeiðs hans. – RGB monitor sh. frumstilla2 frumlitur kk. – initialize2 Einn af litunum rauður, grænn og blár. frumgildi hk. sh. RGB Gildi frumbreytu. – primary color, RGB Dæmi: Leitarlykill, tala sem ákvarðar frummál hk. staðsetningu atriðis í töflu1. Forritunarmál, notað til að skrá frum- – argument2 forrit. frumgjörð kv. – source language Það að skjóta inn setningu3, eyða henni frumpartagreining kv. eða heimta hana í samræmi við gerðar- Greining á gerð vélarhluta, sem grund- lýsingu. vallast á því að líkja eftir sundurgrein- sh. frumaðgerð ingu vélarhlutans í aðgreindar einingar. – elementary action – finite-element analysis frumhleðsla kv. frumsenda kv. → frumsetning Það að setja stjórnforrit í minni og setja frumsendu- fl. → frumsetningar- stýrikerfi af stað um leið. frumsetning kv. – initial program load2, IPL2 Regla sem gengið er út frá án sönnunar. frumkótasmiður kk. · Reglan er notuð til þess að leiða út Hugbúnaðartól sem hefur sem ílag frá henni niðurstöður með rökréttum kröfur til forrits og hönnunarlýsingu ályktunum. frumsetningar- 105 fullgilt lénsheiti

sh. frumsenda frumþulusmiður kk. → frumkótasmiður – axiom frumþýðandi kk. frumsetningar- fl. Vistþýðandi sem vistþýðir eingöngu á sh. frumsendu- millimál. – axiomatic · Frumþýðandi og kótasmiður mynda frumskipun kv. saman fullkominn vistþýðanda. Það sem hrindir af stað frumgjörð. – root compiler – elementary command fræðiskemmtan kv. frumskref hk. · Enska heitið er einhvers konar sam- Fyrsta flutningsskref sem felst í því að runi á „educational entertainment“. beinn notandi flytur skeyti2 eða kanna – edutainment til aðgangsbúnaðar síns, eða óbeinn FS-samskipti hk. ft. notandi flytur skeyti eða kanna til sam- Rafræn samskipti fyrirtækis við stjórn- skiptakerfis sem þjónar honum. sýslu. – origination sh. B2G-samskipti frumstilla1 so. – B2G, business to government Stilla teljara á núll eða annað upphafs- FTP-samskiptareglur kv. ft. → FTP- gildi, gefa leiðargreinum1 eða vistföng- skráaflutningsreglur um gildið núll eða annað upphafsgildi FTP-skráaflutningsreglur kv. ft. eða setja núll eða annað upphafsgildi í Samskiptareglur1 fyrir flutning skráa geymsluhólf í upphafi úrvinnslu eða á um net milli tveggja tölva. einhverjum tilteknum tíma á meðan úr- sh. FTP-samskiptareglur vinnsla fer fram. – FTP, file transfer protocol – initialize1 fullgeymd kv. frumstilla2 so. → frumgilda Aðferð við samhliða samlagningu, frumstilling kv. fólgin í því að hver geymdur tölustafur Framkvæmd aðgerða sem eru nauðsyn- er strax fluttur. legar til þess að setja tæki í upphaflegt – complete carry horf fyrir notkun gagnamiðils eða áður fullgilda so. en ferli2 er sett af stað. – validate – initialization fullgilding kv. frumtag hk. – validation1 Gagnatag þar sem hver gagnahlutur er fullgilt lénsheiti stakt óþáttanlegt gagnagildi. Lénsheiti sem er fullnægjandi til að – atomic type nafnaþjónn finni einrætt samsvarandi frumtala1 kv. IP-númer. – cardinal number Dæmi: Í veffanginu http://www.hi.is/ frumtala2 kv. er „www.hi.is“ fullgilt lénsheiti Há- Náttúrleg tala sem eingöngu hún sjálf skóla Íslands. Í þessu tilviki má og talan 1 ganga upp í. reyndar sleppa „www.“, því að nafna- sh. prímtala þjónn finnur sama IP-númer einnig – prime number eftir veffanginu http://hi.is/. Því telst frumtexti kk. „hi.is“ einnig vera fullgilt lénsheiti – source text Háskóla Íslands. frumþula kv. → frumkóti – fully-qualified domain name, FQDN fullgilt skilríki 106 fylkistag fullgilt skilríki fylgihlutir kk. ft. (í tölvuöryggi) Rafrænt skilríki sem hef- – accessories ur að geyma tilteknar upplýsingar1 og fylgisala kv. er gefið út af viðurkenndri vottunarstöð. – cross selling – qualified certificate fylgiskjal hk. fullkomin alhæfing sh. fylgja, ?viðhengi Alhæfing hugtaks sem lýsir öllum já- – attachment kvæðum dæmum úr tilteknum hugtaka- fylgitæki hk. flokki, hvort sem hann hefur neikvæð Sérhvert tæki sem stjórnað er af tiltek- dæmi eða ekki. inni tölvu og getur haft samskipti við – complete generalization hana. fullnusta so. Dæmi: Ílags- og frálagstæki, ytri Setja af stað þá aðgerð3 sem tiltekin er geymsla. í reglu þegar skilyrði sem sett er fram í sh. jaðartæki reglunni er fullnægt. – peripheral equipment, peripheral – fire a rule, fire device, peripheral fulltengt net1 fylgitölva kv. (í netskipan1) Net þar sem leggur er Tölva sem vinnur sérhæfð verkefni fyrir milli sérhverra tveggja hnúta1. aðra tölvu sem stjórnar henni. sh. altengt net1 – satellite computer, satellite processor – fully connected network1 fylgja kv. → fylgiskjal fulltengt net2 fylki1 hk. Tauganet þar sem hver gervitaugungur Safn af tölum eða öðrum stærðum sem er tengdur við alla aðra gervitaugunga. er raðað í rétthyrnda töflu og skipt í lín- · Þetta hugtak á eingöngu við um ólag- ur og dálka. skipt net. – matrix sh. altengt net2 fylki2 hk. – totally connected network, fully (í forritun) Samsteypa sem er tilvik af connected network2 fylkistagi og þar sem vísa má til hvers fullvíkka so. staks eða stakahóps óháð öðrum stök- (um glugga) Stækka þannig að fylli all- um eða stakahópum. an skjáinn. sh. víðlæg stærð · Sjá einnig kreppa og víkka. – array – maximize fylkisskynjari kk. fullvíkkunarhnappur kk. Sjónskynjari sem hefur línur og dálka · Sjá einnig fullvíkka. með ljósnæmum einingum. – maximize button – area array sensor, matrix array sensor fundarlag hk. fylkissneið kv. Lag1 sem veitir aðstöðu til þess að ein- Hluti fylkis2 sem hefur hólf sem eru indi2, sem sjá um framsetningu gagna, samlæg í hvaða vídd sem er. geti skipulagt og samstillt samskipti sín sh. sneið1 og stjórnað skiptum á gögnum. – array slice, slice sh. samskiptastýrilag fylkistag hk. – session layer Samsett tag þar sem þættir hafa sömu eiginleika. fylla 107 fyrirmæli til þýðanda

· Þáttum í fylkistagi má skipa þannig fyllingarstofn kk. → fyllitölustofn að unnt sé að vísa til þeirra eins og fyllitala kv. þeim væri skipað í dálka, línur o.s.frv. Tala sem leiða má af annarri tölu með – array type því að draga hana frá tiltekinni tölu. fylla so. · Neikvæð tala er oft sett fram með fyl- Dreifa tiltekinni skipan myndeininga litölu hennar. yfir lokað svæði eða hlut. Dæmi: Í eingrunnskerfi getur tiltekna – fill1 talan verið veldi af grunntölunni eða fylli kv. → staffylli einum lægri en tiltekið veldi af grunn- fylliaðgerð kv. tölunni. Rökaðgerð3, skilgreind fyrir aðra gefna sh. fylling2 rökaðgerð þannig að útkoman úr fyrri – complement aðgerðinni sé neitun útkomunnar úr fyllitölustofn kk. seinni aðgerðinni þegar hún verkar á Tala, notuð til þess að búa til fyllitölu í sömu þolendur. framsetningu talna í eingrunnskerfi. Dæmi: Eðun er fylliaðgerð samneit- · Fyllitölustofn er summa tölu og fylli- unar. tölu hennar. – complementary operation sh. fyllingarstofn fylling1 kv. – complement base Það að lengja streng með því að bæta fyllstu gæði við hann einum eða fleiri stöfum sem – top quality kallaðir eru staffylli. fyrir-flétta kv. · Fylling er venjulega gerð til þess að Máleining þar sem ítrekun er stýrt strengur nái tiltekinni lengd. með prófun fyrir ítrekunina, venjulega sh. staffylling byggðri á lykkjubreytu og lýsingu á því – padding hvernig á að breyta gildi lykkjubreyt- fylling2 kv. → fyllitala unnar milli ítrekunarskrefa. fylling3 kv. sh. for-flétta Tiltekið bitamynstur sem gagnastöð í – for-construct tókahringsneti sendir á undan eða á eft- fyrirmæli til smala ir römmum1, tókum eða vinnsluslitarun- Máleining sem stýrir því hvernig forrit um til þess að komast hjá því að stöðin er smalað. sé talin óvirk eða staða hennar óákveð- – assembler directive in. fyrirmæli til túlks – fill2 Máleining sem stýrir því hvernig forrit fyllingarlitur kk. er túlkað. (í tölvuteiknun) Litur á svæði sem af- – interpreter directive markast af lokuðum ferli. fyrirmæli til vistþýðanda – fill color Máleining sem stýrir því hvernig forrit fyllingarmynstur hk. er vistþýtt. Tiltekin skipan myndeininga sem lokað sh. fyrirmæli til þýðanda2 svæði er fyllt með. – compiler directive Dæmi: Einingar sem skila röndum fyrirmæli til þýðanda1 eða tilteknum lit. Máleining sem stýrir því hvernig forrit – fill pattern er þýtt1. fyrirmæli til þýðanda 108 færanlegt vistfang

– translator directive sem notuð er sambandsfrjáls sending fyrirmæli til þýðanda2 → fyrirmæli til án staðfestingar. vistþýðanda sh. LLC-gerð 1 fyrirspurn kv. – logical link control type 1, LLC Beiðni um að draga gögn beint úr type 1 gagnasafni eða leiða út gögn frá gagna- fyrsta samrit safni á grundvelli tiltekins skilyrðis. Fyrsta aukaeintak af tölvupósti3, sent Dæmi: Spurning til bókunarkerfis um um leið og aðaltölvupóstur. hvort sæti sé laust í tilteknu flugi. sh. fyrsta afrit – query, inquiry – first carbon copy, fcc fyrirspurnarmál hk. fyrsta skipulag Gagnameðferðarmál fyrir notendur2 til Það að enginn dálkur2 í töflu2 er í gilda- þess að heimta gögn úr gagnasafni og mengi sem í eru töflur. hugsanlega breyta þeim. – first normal form · Fyrirspurnarmál eru sérstaklega ætl- fyrstu-stéttar umsagnareikningur → uð notendum sem eru ekki sérfræð- rökfræði fyrstu stéttar ingar í forritun. fæðilína kv. Dæmi: SQL. Leiðsla sem flytur orku milli senditækis – query language og loftnets eða loftnets og viðtækis. fyrirtæki hk. sh. fæðslulína · Enska heitið er notað í víðum skiln- – feed line ingi um fyrirtæki þar sem tölvubún- fæðslulína kv. → fæðilína aður er notaður. Fyrirtækið getur m.a. færa í efnisskrá verið stórt eða lítið, sjálfseignarstofn- Setja upplýsingar1 um skrá eða forrita- un eða ríkisstofnun. safn í efnisskrá2. – enterprise – catalog2, catalogue2 fyrirtækisgátt kv. færa og sleppa – corportal, corporate portal – drag and drop fyrirtækisgeymsla kv. færa til Geymsla1 þar sem er notað geymslunet. Flytja viðfangsforrit eða hluta þess til – enterprise storage í vistrými og lagfæra jafnframt vistföng fyrirtækismiðlari kk. → fyrirtækisþjónn svo að unnt sé, eftir flutninginn, að inna fyrirtækisvinnsla kv. → tölvuvinnsla í forritshluta, sem þannig verða til. fyrirtæki – relocate fyrirtækisþjónn kk. færanlegt forrit sh. fyrirtækismiðlari Viðfangsforrit sem unnt er að færa til. – enterprise server – relocatable program fyrra horf færanlegt tólaborð Skráning á gögnum sem lýsa stöðu – docking toolbar tölvu á tiltekinni stundu. færanlegt vistfang sh. endurhorf Vistfang sem þarf að lagfæra þegar – restore point gögn, sem það vísar til, eru færð til eða fyrsta afrit → fyrsta samrit forritið, sem vistfangið er í, er fært til. fyrsta LLC-gerð – relocatable address Vinnsluaðferð í LLC-deililaginu þar færanlegur 109 förgun færanlegur lo. færslugeymd kv. (um viðfangsforrit eða hluta þess) Sem (í samhliða samlagningu) Geymd2, unnt er að hlaða1 hvar sem er í aðal- fólgin í því að geymdur tölustafur, sem minni. verður til í einhverju sæti2 við samlagn- · Hleðsluforritið tiltekur byrjunarvist- ingu í því sæti, er fluttur til næsta sætis fang og lagfærir síðan vistföng þannig fyrir ofan. að þau sýni á hvaða geymslustöð- – ripple carry um forritshlutunum hefur verið kom- færsluhnappur kk. ið fyrir. Hnappur sem oftast er látinn vinna eins – relocatable og vendihnappur en getur einnig sent færiboð hk. aðra stýristafi eða lausnarrunur sem Það að bjóða gagnastöðvum að senda, hugbúnaður tölvu túlkar á tiltekinn hátt. einni í einu. – enter key · Færiboð eru almennt notuð í greiðu- færslukort hk. sambandi en þau er einnig unnt að Greiðslukort þar sem skrá er haldin yfir nota í beinu sambandi. allar færslur sem gerðar eru með kort- – polling inu og ekki er unnt að færa fé milli korta færiboðsnet hk. án milligöngu bankastofnunar. Staðarnet þar sem notandi getur aðeins – fully accountable card sent ef honum er boðið færi. færslulaust kort – polling network – not fully accountable card færibreyta kv. → stiki1 færslulengd kv. færsla1 kv. Fjöldi bæta, eða einhverrar annarrar (í skipulagi gagna) Samsafn gagna- viðeigandi einingar, í færslu1. staka1 sem farið er með sem eina heild. – record length, record size · Í færslu sem notuð er við útreikn- færslutag hk. ing á launum getur m.a. verið nafn Samsett tag þar sem þættir eru svæðis- starfsmanns, heimilisfang, kennitala, tög eða önnur færslutög. launaflokkur og skattur. · Færslutag skilgreinir mengi gilda og – record1 aðgerða1. færsla2 kv. Dæmi: Í færslu2 um starfsmenn geta Gagnahlutur sem er tilvik af færslutagi. verið persónuleg gögn sem komið er – record2 fyrir sem færslum í starfsmannafærsl- færsla3 kv. → lína2 unni. færslubil hk. – record type Bil á milli tveggja samlægra færslna1 á færslutími kk. gagnamiðli. Sá tími sem líður frá því að flutningur – interrecord gap gagna hefst þar til honum lýkur. færslufjöldi kk. → línufjöldi – transfer time færslufremd kv. færsluval hk. → línuval2 Þjónusta1 í dreifðu kerfi sem gerir földunarstig hk. tveimur eða fleiri ferlum1 kleift að koma · Sjá einnig falda. færslum til skila með gagnvirkum fjar- – nesting level skiptum. förgun kv. – transaction processing Það að farga. föst IP-tala 110 gagnaeigind

– purging og merkir sérstaklega. föst IP-tala → fast IP-númer · Föst skil breytast ekki þótt skjali1 sé föst síðuskil breytt að öðru leyti. Síðuskil sem notandi ákveður og merkir Dæmi: Föst línuskil, föst greinaskil, sérstaklega. föst síðuskil. · Föst síðuskil breytast ekki þótt skjali1 – hard break sé breytt að öðru leyti. fötuliðsárás kv. – hard page break, required page break (í tölvuöryggi) föst skil – bucket brigade attack (í ritvinnslu) Skil2 sem notandi ákveður

G G gagnabraut kv. (í tölvutækni) Forskeytið gíga-, 230 eða Sá hluti kerfisbrautar sem gögn eru flutt 1 073 741 824. eftir á milli staða í tölvu, t.d. milli mið- · Forskeytið gíga- stendur venjulega verks og aðalminnis. fyrir töluna 109. Í tölvutækni er tví- – data bus undakerfið notað og því þykir hent- gagnabreytir kk. ugra að gíga- standi fyrir 230,t.d.íGB Búnaður sem breytir einni framsetningu fyrir gígabæti. gagna í aðra jafngilda. – G sh. formbreytir G2C-samskipti hk. ft. → SN-samskipti – data converter, converter G2G-samskipti hk. ft. → SS-samskipti gagnabú hk. gabba so. Öll gögn í upplýsingavinnslukerfi, eig- Grípa til aðgerða í því skyni að villa um inleikar þeirra og innbyrðis tengsl. fyrir notanda eða tilfangi. – data inventory – spoof gagnabúð kv. gagnaatriði hk. Staður eða geymsla1 fyrir gögn þar sem · Gagnaatriði er smærra en gagnastak1 aðgangur1 að þeim er greiðari en í og getur verið þáttur í því, venjulega gagnaskemmu1. minnsti þáttur sem unnt er að vísa – data mart til, eða þá undirskipuð eining undir gagnademba kv. → demba1 gagnastaki. gagnaeigind kv. – data item Fyrir fram skilgreindur eiginleiki gagnabanki kk. gagnatags, gagnahlutar, forritseining- Samsafn gagna sem lúta að tilteknu ar eða einhverrar annarrar máleiningar. viðfangsefni, skipulagt þannig að leyf- Dæmi: (1) Rauntölutag getur haft ishafar geti leitað í því. gagnaeigindina STAFANÁKVÆMNI – data bank með gagnagildin EINFÖLD eða TVÖ- FÖLD. (2) Verkeining getur haft gagnafarning 111 gagnagrein

gagnaeigindina LOKIÐ sem skilar gagnaflutningur kk. → gagnasending gildinu SANNUR ef verkeiningunni gagnaflæði hk. → gagnagangur er lokið en annars gildinu ÓSANNUR. gagnaflæðirit hk. → gagnaleiðarit – data attribute gagnafrábrigði hk. gagnafarning kv. → gagnaferjun Frábrigði sem verður þegar forrit reynir gagnaferill kk. að nota eða ná í gögn á rangan hátt. (í tölvuöryggi) Gögn sem safnað er – data exception saman og unnt er að nota við öryggis- gagnafrátekt kv. endurskoðun. (í gagnasafni) Það að taka frá gögn. – audit trail – check-out gagnaferja kv. gagnafylling kv. – data migrator Gagnráðstöfun sem býr til fölsk gögn í gagnaferjald hk. flutningsmiðlum til þess að torvelda um- Tæki í gagnastöð sem sér um að umskrá ferðargreiningu eða dulráðningu. og kóta merki2 á milli útstöðvartækis og – traffic padding línu3. gagnagangur kk. · Gagnaferjald getur verið sjálfstætt Flutningur gagna gegnum virka hluta tæki eða hluti af útstöðvartæki eða gagnavinnslukerfis á meðan verið er að millibúnaði1. vinna tiltekið verk. · Gagnaferjald má nota fyrir aðrar að- sh. gagnaflæði gerðir sem venjulega eru gerðar við – data flow þann enda línu sem er nær neti. gagnageymsla kv. – data circuit-terminating equipment, (í gagnaleiðariti) Óvirkur hlutur2 sem DCE1 geymir gögn er verða notuð síðar. gagnaferjun kv. – data store sh. gagnafarning gagnagildi hk. – data migration Stak í skilgreindu mengi gagnahluta gagnafjarskipti hk. ft. sem í tilteknu samhengi er tengt ein- Flutningur gagna milli búnaðareininga hverri máleiningu, svo sem breytu2 eða eftir tilteknum reglum um gagnasend- gagnatagi. ingu og samræmingu á samskiptum. · Greina ætti á milli gagnagildis og – data communication stærðfræðilega hugtaksins „gildi gagnaflutningshraði kk. falls“, svo og milli gagnagildis og – data transfer rate hugtakanna „gildi tölu“ og „sætis- gagnaflutningsnet hk. gildi“ í tölulegri framsetningu. Net þar sem nota má gagnarásir2 og – data value hugsanlega valbúnað til þess að hafa gagnagjafi kk. gagnafjarskipti milli útstöðvartækja. Búnaður sem lætur í té gögn til sending- sh. gagnanet ar. – data network – data source gagnaflutningsskeið hk. gagnagrein kv. Það tímabil sem nota má til að flytja Þeir hlutar tveggja útstöðvartækja sem gögn notanda milli útstöðvartækja sem stjórnað er af samskiptareglum1 ásamt tengd eru um net. gagnarásinni2 sem tengir þau saman – data transfer phase svo að flytja megi gögn. gagnagreining 112 gagnaleif

sh. gagnaleggur gagnaháður rofstaður → gagnarofstað- – data link ur gagnagreining kv. gagnahirsla kv. Skipuleg könnun á gögnum í raun- – data repository, repository verulegu eða fyrirhuguðu kerfi og því gagnahleypa kv. hvernig þau berast um kerfið. Samsafn aðgerða, t.d. beiningar, sem – data analysis leyfa að gögn sem borist hafa frá einu gagnagrind kv. → gagnaskipan opnu kerfi séu send áfram til annars op- gagnagrunnskerfi hk. → gagnasafns- ins kerfis. kerfi – relay gagnagrunnur kk. gagnahlutur kk. Skipulagt kerfi til að geyma2 tölvuskráð Stak í gagnaskipan sem fær heiti eða er gögn um tiltekið efni, skipa þeim niður tilgreint á annan hátt með tilteknu stafa- eftir innbyrðis venslum1, vinna úr þeim mengi. og heimta þau. · Gagnahlutur getur t.d. verið skrá, · Gagnagrunnur er einkum fræðilegt fylki2, fasti eða breyta2. hugtak þar sem aðferðir við umbúnað – data object og meðferð gagna skipta meginmáli gagnahreinsun kv. en ekki gögnin sjálf. Gagnagrunnur Það að breyta eða fleygja gögnum í er eins konar ílát undir gögn og get- gagnasafni sem eru röng, ófullkomin, ur jafnvel verið án gagna. illa sniðin eða tvítekin. · Margir nota orðið „gagnagrunnur“ í – data scrubbing, data cleansing sömu merkingu og „gagnasafn“ en gagnahuld kv. hér er greint á milli merkinga, sjá (í hlutbundinni forritun) gagnasafn. – data hiding – database2 gagnakippa kv. gagnagæði hk. ft. – data group Þeir eiginleikar sem gögn þurfa að hafa gagnakostir kk. ft. → gagnagæði til þess að koma að tilætluðum notum. gagnaleggur kk. → gagnagrein · Þau þurfa að vera rétt og nákvæm, til- gagnaleiðarit hk. tæk, viðeigandi, í þau má ekkert vanta Mynd þar sem gagnagjafar, gagna- og þau mega ekki vera úrelt. þegar, gagnageymslur og aðgerðir1 á sh. gagnakostir gögnum eru settar fram sem hnútar og – data quality gangur gagna um kerfið sem leggir milli gagnahanski kk. hnútanna. Tæki, hannað til þess að þýða hreyfing- sh. gagnaflæðirit ar handa og fingra yfir í kóta sem tölva – data flow diagram, data flowchart, getur lesið. data flow graph sh. hanskaílagstæki gagnaleif kv. – data glove, gesture-sensing glove, Gögn sem verða eftir á gagnamiðli þeg- glove input device ar skrá eða hluta af skrá hefur verið eytt. gagnaháður galli · Gagnaleif getur haldist réttanleg Galli sem getur komið í ljós þegar unn- þangað til gagnamiðillinn hefur verið ið er úr gögnum af tiltekinni gerð. gjörhreinsaður. – data-sensitive fault – residual data gagnaleynd 113 gagnanet gagnaleynd kv. gang1 að gagnasafni í því skyni að búa Eiginleiki gagna sem sýnir að hve til gagnasafn, heimta, lesa, skrifa og miklu leyti þau eru vernduð. eyða gögnum. · Gagnaleynd nær einnig til skilgrein- · Aðgerðir í gagnasafni geta verið ingar á því hvers konar aðgangur1 settar fram sem stefjur2 (stefjað er leyfður og hver hefur aðgang að gagnameðferðarmál) eða sem rökleg- gögnum. ar segðir (lýsandi gagnameðferðar- – data privacy, privacy2 mál). gagnalíkan1 hk. – data manipulation language, DML Skipan gagna í gagnasafni samkvæmt gagnameðferðarregla kv. formlegri lýsingu í upplýsingakerfinu2 Forskrift að því hvernig fara á með og í samræmi við kröfur þess gagna- gagnahluti sem tilvik tiltekins gagna- safnskerfis sem notað er. tags í samræmi við leyfilegar aðgerðir1 – data model1 á gögnum af þessu gagnatagi. gagnalíkan2 hk. – data manipulation rule Lýsing á skipulagi gagna sem er þannig gagnamengi hk. gerð að hún sýni skipan upplýsinga1 (í stýrikerfi IBM-stórtölvu) fyrirtækis. · Skylt hugtakinu gagnaskrá en vísar – data model2 einkum til viðskiptagagna. gagnalíkanshugbúnaður kk. – data set Hugbúnaður fyrir smíð gagnalíkana2. gagnamengun kv. – data modeling facility, DMF Það að færa gögn með tiltekna öryggis- gagnalykill kk. flokkun eða í tilteknum öryggisflokki inn (í tölvuöryggi) í gögn sem flokkuð eru með lægra ör- – data key yggisstig eða eru í öðrum öryggisflokki. gagnalýsing kv. – contamination Formleg lýsing á gagnastaki2 og skipan gagnamerki hk. gagna þar sem nafn þess og orð koma Merki2 sem táknar runu bita sem flytja fyrir. upplýsingar1 eða setja af stað stýriað- – data description gerðir. gagnalýsingakerfi hk. – data signal Hugbúnaðarkerfi, notað til þess að skil- gagnamiðill kk. greina, stofna, uppnýja, vinna úr og Hlutur sem unnt er að skrá gögn í eða á, nota gagnalýsingasöfn. og gögn geta verið heimt frá. – data dictionary system, information Dæmi: Gataspjald1, segulband, seg- resource dictionary system, IRDS uldiskur, geisladiskur1. gagnalýsingarmál hk. → gagnaskil- – data medium greiningarmál gagnamiðlari kk. → gagnaþjónn gagnalýsingasafn hk. gagnamiðstöð kv. → gagnaver Gagnasafn sem í eru lýsigögn. gagnanám hk. – data dictionary, information resource · Sjá einnig hugbúnaðarnám og forn- dictionary, IRD búnaðarnám. gagnameðferðarmál hk. – data mining Gagnasafnsmál sem er hluti af gagna- gagnanet hk. → gagnaflutningsnet safnskerfi og notað til þess að hafa að- gagnaprófun 114 gagnasafnsmál gagnaprófun kv. · Margir nota orðið „gagnagrunnur“ í Það að athuga hvort gögn eru nákvæm, sömu merkingu og „gagnasafn“ en hvort vantar í þau eða hvort þau full- hér er greint á milli merkinga, sjá nægja tilteknum skilyrðum. gagnagrunnur. · Í gagnaprófun getur falist sniðprófun, – database1 hlítarprófun, réttmætisprófun, mark- gagnasafnsgjörvi kk. gildisprófun og athugun á prófunar- Gjörvi sem eingöngu er notaður til þess lyklum. að framkvæma aðgerðir í gagnasafns- – data validation kerfi. gagnarakningur kk. → breyturakningur – database processor gagnarammi kk. gagnasafnskerfi hk. – data framework Kerfi með vélbúnaði og hugbúnaði, gagnarán hk. notað til þess að skilgreina gagnasöfn, Veilubragð sem felst í því að árásar- búa þau til, hafa eftirlit með þeim, maður dulritar gögn fórnarlambsins og stjórna þeim og nota þau. heimtar borgun fyrir dulráðningarlykil- · Hugbúnaður fyrir notkun gagnasafns inn. getur verið hluti af gagnasafnskerfi – data kidnapping eða sjálfstætt gagnasafnskerfi. gagnarás1 kv. sh. gagnagrunnskerfi – data channel – database management system, gagnarás2 kv. DBMS Tvær samstæðar sendirásir sem unnt er gagnasafnsleit kv. að nota til tvíátta gagnasendinga. – database search · Milli gagnaskiptistöðva í gagnarás gagnasafnslykill kk. getur verið gagnaferjald, og er það Aðallykill, sem gagnasafnskerfi tiltekur. háð gerð skilanna1 sem notuð eru í – database key skiptistöðinni. gagnasafnslýsing kv. · Gagnaferjald er gagnastöðvar megin Samsafn ýmissa gerðarlýsinga sem í gagnarás á milli gagnastöðvar og hver um sig hefur eftirfarandi eigin- gagnaskiptistöðvar eða gagnastokks. leika: a) hún lýtur að því sem skiptir Tæki, lík gagnaferjaldi, geta einnig máli fyrir tiltekinn umfjöllunarheim eða verið við skiptistöðina eða gagna- einindaheim og það sem skiptir máli stokkinn. fyrir viðeigandi gagnasafn; b) hún skil- – data circuit greinir framsetningu á þeim setningum3 gagnareitur kk. → svæði1 upplýsingasafns sem skipta máli fyrir gagnarofstaður kk. það og tekur einnig til þess hvernig far- Rofstaður sem er háður því hvort tiltek- ið er með þessa framsetningu. inn gagnahlutur er aðgengilegur. sh. lýsing á gagnasafni sh. gagnaháður rofstaður – database schema – data breakpoint gagnasafnsmál hk. gagnasafn hk. Mál sem er notað til þess að stofna Samsafn gagna um tiltekið efni, skipu- gagnasöfn, gera líkan af þeim, nothæfa lagt í samræmi við tiltekið kerfi þar sem þau, lýsa þeim, nota og stjórna. lýst er einkennum gagnanna og vensl- Dæmi: Gagnameðferðarmál, gagna- um1 milli samsvarandi eininda1 þeirra. skilgreiningarmál. gagnasafnsmiðlari 115 gagnaskeyti

– database language – data aggregate, composite data gagnasafnsmiðlari kk. → gagnasafns- element, data chain þjónn gagnasamtenging kv. gagnasafnssýslari kk. Samtenging1 þar sem forritseiningar Sá hluti gagnasafnskerfis sem túlkar nota sameiginleg gögn. fyrirmæli til gagnasafnsins og veitir að- – data coupling gang1 að því í samræmi við fyrirmælin. gagnasending kv. – database handler Flutningur gagna frá einum stað til ann- gagnasafnstölva kv. ars eða annarra með fjarskiptabúnaði. Tölva, sérstaklega hönnuð fyrir gagna- sh. gagnaflutningur safnsverkefni. – data transmission, transmission – database machine gagnaskemma1 kv. gagnasafnsvarsla kv. Gagnasafn, oft fjartengt, sem hefur að Það að skilgreina, skipuleggja, stjórna, geyma glædd afrit1 af sameiginlegum líta eftir og vernda öll gögn í gagna- gögnum. safni. · Skipuleggjendur og rannsóknarmenn · Meðal vernduðu gagnanna eru einnig geta notað þetta gagnasafn til þess lýsigögn og framsetning á öðrum lýs- að spara sér áhyggjur af hægagangi ingum á gagnasafninu. vegna daglegra aðgerða. – database administration – data warehouse1 gagnasafnsvörður kk. gagnaskemma2 kv. Maður eða hópur manna sem bera Kerfi, ætlað til þess að geyma2, heimta ábyrgð á gagnasafnsvörslu. og fara með mikið magn gagna af – database administrator hvaða tagi sem er. gagnasafnsvörslumál hk. · Í gagnaskemmuhugbúnaði er oft beitt Gagnasafnsmál fyrir gagnasafnsvörslu. flóknum aðferðum við þjöppun og – database administration language, tætingartækni sem hefur í för með sér DAL1 hraðvirka leit, auk öflugrar síunar. gagnasafnsþjónn kk. – data warehouse2 Þjónn1 sem veitir aðgang1 að gagna- gagnaskeytaþjónusta kv. safni. (í pakkamiðlun) Þjónusta1 sem bein- sh. gagnasafnsmiðlari ir gagnaskeyti að þeim ákvörðunarstað – database server sem tiltekinn er í vistfangi þess án þess gagnasamfesta kv. að netið noti önnur gagnaskeyti til við- Samfesta þar sem athafnir forritsein- miðunar. ingar beinast að sameiginlegum gagna- · Gagnaskeytum má skila á ákvörðun- skipunum en nota óháða inngöngustaði arstað í annarri röð en þau bárust net- og kóta2. inu. – informational cohesion – datagram service gagnasamsteypa kv. gagnaskeyti hk. Samsafn tveggja eða fleiri gagnastaka2 (í pakkamiðlun) Pakki1, óháður öðrum sem er skipað í tiltekna röð í færslu2 pökkum, sem í eru nægar upplýsingar1 þannig að vísa megi til samsteypunn- til þess að hann komist frá útstöðvar- ar sem heildar eða til einstakra atriða í tæki á upphafsstað til útstöðvartækis á henni. ákvörðunarstað án þess að treysta þurfi gagnaskil 116 gagnastokkur

á fyrri samskipti milli útstöðvartækj- gagnaspilling kv. → spilling gagna anna og netsins. gagnastak1 hk. – datagram (í skipulagi gagna) Eining gagna sem í gagnaskil hk. ft. vissu samhengi er hæpið að skipta. (í gagnasafni) Það að skila gögnum. · Sjá einnig gagnaatriði. – check-in Dæmi: Gagnastakið „aldur manns“ í gagnaskilgreining kv. → skilgreining árum þar sem leyfð gildi eru allar gagna samsetningar þriggja tugatölustafa. gagnaskilgreiningarmál hk. – data element1 Gagnasafnsmál til þess að lýsa gögnum gagnastak2 hk. og skipan þeirra í gagnasafni. (í gagnasafni) Nafngreind vensl1 sem sh. gagnalýsingarmál stofnað er til milli hluta í umfjöllunar- – data definition language, data heiminum og orða sem samsvara þeim. description language, DDL Litið er á þess háttar vensl sem grunn- gagnaskipan kv. einingu, og þau geta m.a. náð til mengis Það hvernig einingum gagna er skip- hluta, mengis orða og mengis tvennda að niður eftir raunlægum eða röklegum af hlut og orði, þar sem hluturinn og venslum1 þeirra. orðið eru tekin hvort úr sínu mengi. Dæmi: Tré, listi, tafla1. Mengi tvennda er ígildi gagnkvæmrar sh. gagnagrind samsvörunar milli allra staka í mengi – data structure hluta og sama fjölda staka í mengi orða. gagnaskipanarregla kv. · Hlutir geta verið hlutrænir eða hug- Regla sem tilgreinir skipan gagna sem rænir. tilvik tiltekins gagnatags. · Venslin þurfa ekki að taka til allra – data structuring rule staka í orðamenginu. gagnaskiptakerfi hk. Dæmi: (1) Mengi hluta: Lönd heims- Kerfi sem stýrir bæði aðgangi1 að ins. (2) Mengi orða: Strengir með gagnasöfnum og samskiptum milli not- einum, tveimur eða þremur stöfum. enda og þeirra verkforrita sem notuð (3) Mengi tvennda: „A“ fyrir Lýð- eru við gagnasöfnin. veldið Austurríki, „B“ fyrir Konungs- – data communication system ríkið Belgíu, „CH“ fyrir Sambands- gagnaskiptistöð kv. ríkið Sviss, ... „USA“ fyrir Banda- Tæki til að velja línur3 milli gagna- ríki Norður-Ameríku. Þetta gagna- rása2. stak er kallað „Einkennisstafir landa – data switching exchange, DSE fyrir bifreiðir“. gagnaskráning kv. – data element2 Það að setja gögn á tölvutækan miðil. gagnastakshugtak hk. Dæmi: Skráning gagna um launa- – data element concept greiðslur á diskling1 í gegnum útstöð. gagnastokkur kk. – data entry Búnaður sem leyfir notkun sameigin- gagnaskráningarstöð kv. legs flutningsmiðils fyrir fleiri gagna- Útstöð, aðallega ætluð til þess að setja gjafa en tiltækar sendirásir eru margar. gögn í tölvu. · Virkir gagnagjafar geta á hverjum – data input station, data collection tíma ekki verið fleiri en sendirásirnar. station – data concentrator gagnastöð 117 gagnavinnslumiðstöð gagnastöð kv. stofnunar eða fyrirtækis, afla þeirra, láta Búnaðareining sem lætur í té gögn til þau í té og viðhalda þeim. flutnings, tekur við sendum gögnum og – data administration framkvæmir allar aðgerðir sem nauð- gagnaveita kv. synlegar eru fyrir samskipti við aðra Stofnun eða fyrirtæki sem sér um að búnaðareiningu. færa inn og uppnýja gögn í gagnasöfn- – data station um. gagnastöðvartengill kk. – content provider Tengill í staðarneti, notaður til þess að gagnaver hk. tengja gagnastöð við langlínutengildi, sh. gagnamiðstöð langlínustreng eða notendastreng. – data center – medium interface connector, MIC gagnavernd kv. gagnasöfnun kv. Notkun stjórnunar, tæknilegra ráðstaf- Það að safna saman gögnum af einum ana eða áþreifanlegs búnaðar til verndar eða fleiri stöðum til notkunar í tölvu. gegn óheimiluðum aðgangi1 að gögn- Dæmi: Söfnun gagna um viðskipti um. sem fara fram í útibúum um gagna- – data protection flutningsnet. Síðan er unnið úr gögn- gagnavinnsla kv. unum í tölvumiðstöð. Skipulegar aðgerðir1 á gögnum, gerðar – data collection með tölvu. gagnatag hk. · Ekki má nota heitið gagnavinnsla sem Skilgreint mengi gagnahluta með til- samheiti fyrir upplýsingavinnslu. tekna gagnaskipan og mengi leyfilegra Dæmi: (1) Reikningsaðgerðir eða aðgerða1, þannig að gagnahlutirnir séu rökaðgerðir1 á gögnum. (2) Það að þolendur þegar hver þessara aðgerða er tvinna eða raða1 gögnum, smala eða innt. þýða1 forrit eða vinna úr texta, t.d. Dæmi: Heiltölutag hefur mjög ein- ritvinna2 hann, raða, tvinna, geyma1, falda skipan, þar sem hvert tilvik, heimta, birta1 eða prenta. venjulega kallað gildi, er framsetning sh. sjálfvirk gagnavinnsla á heilli tölu á tilteknu bili og leyfileg- – data processing, DP, automatic data ar aðgerðir eru m.a. reikningsaðgerð- processing, ADP ir. gagnavinnslukerfi hk. – data type Ein eða fleiri tölvur, fylgitæki og hug- gagnatekja kv. búnaður sem notuð eru til gagna- Það að safna saman gögnum og skrá vinnslu. þau. sh. tölvukerfi – data acquisition – data processing system, computer gagnaumsjón kv. system, computing system (í gagnavinnslukerfi) Það að veita að- gagnavinnslukerfi fyrir tækniferli gang1 að gögnum, geyma2 gögn eða Gagnavinnslukerfi, með skilakerfi fyr- fylgjast með geymslu2 þeirra og stjórna ir tækniferli, sem fylgist með tækniferli ílags- og frálagsaðgerðum. eða stjórnar því. – data management – process computer system gagnavarsla kv. gagnavinnslumiðstöð kv. → tölvumið- Það að skilgreina gögn tiltekinnar stöð gagnavörður 118 gagntekning að hluta gagnavörður kk. gagnkvæm sjálfkvaðning Starfsmaður stofnunar eða fyrirtækis Það að tvö undirforrit1 kalla hvort á sem sér um gögn þess og ber ábyrgð annað. á því að skilgreina hugbúnað fyrir úr- – simultaneous recursion vinnslu gagnanna, afla hans og halda gagnkvæm tortryggni honum við. Vensl1 milli gagnverkandi eininda1 þar · Gagnavörður ber einnig ábyrgð á því sem hvorugt reiðir sig á að annað starfi að gögnin séu rétt og gætt sé fyllsta rétt eða á öruggan hátt miðað við tiltek- öryggis skráa eða gagnasafns. inn eiginleika. – data administrator – mutual suspicion gagnavörslukerfi hk. gagnkvæm útilokun Hugbúnaðarkerfi sem annast geymslu2 Grunnregla um að aðeins ein ósamstillt gagna, finnur þeim geymslustað, nær í stefja í einu geti haft aðgang1 að sam- þau þegar á þarf að halda og sér um ör- eiginlegri breytu eða innt eitthvert vá- yggisafritun þeirra. svæði úr vásvæðasafni. – storage management system – mutual exclusion gagnaþegi kk. gagnráðstöfun kv. Búnaður sem tekur á móti sendum Gjörð, tæki, aðferð, tækni eða önnur gögnum. ráðstöfun sem er hönnuð til þess að – data sink draga úr veilu eins og kostur er. gagnaþéttleiki kk. – countermeasure Fjöldi geymdra stafa á lengdareiningu, gagnsær lo. flatarmálseiningu eða rúmmálseiningu. Sem sést í gegnum, einnig í óeiginlegri · Gagnaþéttleiki er venjulega gefinn merkingu. upp sem stafir á mm (characters per sh. gegnsær mm, cpmm) eða stafir á bogamæliein- – transparent ingu (characters per radian, cprad). gagnsær þrívíddarhjálmur Geymslurýmd diska1 er frekar til- (í sýndarveruleika) Þrívíddarhjálmur greind en gagnaþéttleiki þeirra. sem gerir notanda kleift að sjá raun- – data density, ?packing density heiminn um leið og hann sér sýndar- gagnaþjónn kk. heiminn. sh. gagnamiðlari – see-through head-mounted display, – data server see-through HMD gagnaöryggi hk. gagntekning kv. Tölvuöryggi sem beitt er á gögn. Tilfinning sem þátttakandi í sýndar- – data security heimi skynjar, og markar umskipti frá gagnendurkvæmur lo. venjulegum veruleika yfir í sýndarveru- (um tvö eða fleiri undirforrit1) Sem leika. kallar hvor á annan eða hver á annan í – immersion hring. gagntekning að hluta · Heitið er aðeins notað í fleirtölu, þ.e. (í sýndarveruleika) Gagntekning og það undirforritin A og B geta verið gagn- að skynja um leið venjulegan veruleika endurkvæm. að hluta. – mutually recursive – partial immersion gagntekningarteiknun 119 gagnvirkur hlutur gagntekningarteiknun kv. gagnvirknimál hk. (í sýndarveruleika) Það að sameina Forritunarmál sem gerir ráð fyrir að framsetningu mynda, hljóðs og snerti- notandi og gagnavinnslukerfi geti átt áhrifa til þess að framkalla algjöra samskipti í samræðuhætti. gagntekningu. – interactive language, conversational – immersive graphics language gagnverkun kv. gagnvirknirit hk. – interaction – interactivity diagram gagnverkun manns og tölvu gagnvirkt geisladiskakerfi Gagnvirk samskipti manns og tölvu. Gagnvirkt margmiðlunartölvukerfi þar – human-computer interaction sem geisladiskar1 eru notaðir. gagnvirk samtenging – compact disk-interactive, CD-I (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Sam- gagnvirkt raddsvar tenging1 sem haldið er með boðsam- Raddsvar sem svar við talílagi frá not- bandi milli tveggja eða fleiri klasa4. anda. – interaction coupling Dæmi: Upplýsingaþjónusta í síma. gagnvirk sjónsetning – interactive voice response, IVR Það að sameina myndbands- og tölvu- gagnvirkt sjónvarp tækni í því skyni að það sem notandi – interactive TV gerir, velur eða ákveður hafi áhrif á gagnvirkt umhverfi gang forrits. Vinnsluumhverfi þar sem forrit svarar – interactive video hverjum notanda á meðan það er innt og gagnvirk tölvuteiknun notandanum virðist sem hann hafi bein Tölvuteiknun þar sem notandi getur áhrif á vinnsluna. stjórnað eða breytt efni, sniði, stærð eða – interactive environment litum þess sem birt1 er á myndfleti um gagnvirkur lo. leið og það birtist. (um búnað) Sem bregst við í hvert sinn · Gagnvirk tölvuteiknun er frábrugðin sem notandi sendir boð, hvort heldur óvirkri tölvuteiknun þar sem notandi hann slær inn texta, gefur munnleg fyr- getur hvorki stjórnað né breytt eining- irmæli eða notar myndrænt viðmót. um myndar1 um leið og hún birtist. – interactive – interactive computer graphics gagnvirkur hamur → gagnvirkur háttur gagnvirk þjálfun gagnvirkur háttur Þjálfun þar sem taugamótavægi eru Aðferð við notkun búnaðareiningar stillt eftir að hvert mynstur1 í mynstra- þar sem búnaðareiningin svarar hverri safni hefur verið kynnt. spurningu notanda1 og notandinn hefur – interactive training á tilfinningunni að hann hafi bein áhrif gagnvirkni kv. á aðgerðir meðan vinnslan stendur yfir. Það að vera gagnvirkur. sh. gagnvirkur hamur – interactivity – interactive mode gagnvirkni hluta gagnvirkur hlutur (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Samsettur hlutur sem getur gegnt hlut- sh. gagnvirkni viðfanga verki ílagshlutar og frálagshlutar. – object interaction Dæmi: Röð hljóða og mynda sem gagnvirkni viðfanga → gagnvirkni hluta leiða til þess að notandi velur á tiltek- gagnvirkur miðill 120 gangþjált tengi

inn hátt úr valmynd. – fault – interactive object gandálfur kk. gagnvirkur miðill Sjálfvirkt hjálparkerfi sem aðstoðar not- Miðill sem biður um upplýsingar1 frá anda við að feta sig gegnum aðgerðir notanda1 til þess að ákvarða efni og sem eru nauðsynlegar til þess að ljúka lengd gagnasendingar, þannig að not- tilteknu verki. andinn fái sent dagskrárefni sem er · Gandálfur útskýrir hvern kost sem völ sniðið að óskum hans. er á og velur sjálfvirkt liði af valmynd – interactive medium og skipanir2 og stofnar til samtala við gagnvirkur raddsvari notanda. Gandálfur leggur þessa liði Búnaður fyrir gagnvirkt raddsvar. fyrir notandann eftir því sem við á. – voice interactive response system, sh. álfur VIRS – wizard, smart guide gallakennsl hk. ft. ganga frá Það að leita uppi óæskileg sérkenni (í stiklumiðlun og margmiðlun) Umskrá hlutar3 án þess að skaða hlutinn. gögn í það form sem á að leggja fyrir · Hvorki lögun né staða sérkennanna er notanda. þekkt. – render – flaw detection ganghlé hk. gallamark hk. Sá tími sem ekki er unnt að nota búnað Mesti leyfilegi fjöldi galla af tiltekinni vegna galla. gerð. · Ganghlé getur stafað af galla í búnað- · Sérstakar ráðstafanir eru nauðsyn- inum sjálfum eða af truflun sem verð- legar ef gallarnir reynast fleiri en ur vegna ytri aðstæðna. Í fyrra tilvik- leyfilegt er. Þær geta falið í sér að inu falla ganghlé og ónýtanlegur tími láta tölvara vita um galla, setja af saman. stað greiningarforrit eða endurskipu- sh. ?niðritími leggja vinnsluna til þess að komast – downtime hjá því að nota gallaðan búnað. gangriti kk. – fault threshold Búnaður sem skráir atburði og aðstæð- gallatíðnimark hk. ur, oftast í tímaröð. Gallamark, gefið upp sem fjöldi galla – logger sem vart verður á tilteknu tímabili. gangtengi hk. → gangþjált tengi – fault-rate threshold gangtími kk. gallaþol hk. Sá tími sem líður frá því að inning for- Sá eiginleiki búnaðar að geta starfað rits hefst þangað til henni lýkur. áfram að því sem til er ætlast þrátt fyrir · Sjá einnig gjörvatími. galla eða skekkjur. – elapsed time – fault tolerance, resilience gangþjál skipti gallaþolinn lo. Skipti á harðdrifi, geisladrifi, spennu- – fault-tolerant gjafa eða öðru tæki á meðan tölvubún- galli kk. aðurinn er í gangi. Óeðlilegt ástand sem getur dregið úr – hot swap, hot swapping eða komið í veg fyrir getu búnaðar til gangþjált tengi þess að starfa eins og til er ætlast. sh. gangtengi gasskjár 121 gátkóti

– hot-plug – geekosphere gasskjár kk. gaukska kv. Geymilampi með rafskautum sem raðað Málfar, slangur og orðaforði þeirra sem er í fylki í flötu, gasfylltu hylki. eru vel að sér um tölvur og upplýsinga- · Á gasskjá getur mynd1 haldist lengi tækni. án glæðingar. · Venjulega er orðið gaukska notað um – plasma panel, gas panel, plasma málfar annarra en þess sem talar. Eft- display ir því sem viðkomandi lærir meira um gatabil hk. tölvur verður gaukskan vaxandi hluti Bil á milli samsvarandi staða á grann- af málfari hans og hann kallar aðeins stæðum gripgötum í gripröð. þann orðaforða sem hann skilur ekki – feed pitch gauksku. gatari1 kk. → götunartæki sh. gaukamál gatari2 kk. → götunarvél – geek speak gataræma1 kv. gaukur kk. Ræma sem unnt er að gata gatasam- (í tölvu- og netnotkun) Maður sem hef- stæður á. ur óhóflegan áhuga á tölvutækni. – punch tape, tape · Afstaða til gauka virðast einkennast gataræma2 kv. af meira umburðalyndi eftir því sem Ræma sem gatasamstæður hafa verið tölvutæknin verður almennari. Í sum- gataðar á. um hópum er það hrós að vera kall- – punched tape aður gaukur þar sem það felur í sér að gataræmulesari kk. viðkomandi hafi yfir að ráða mikilli Ílagstæki sem les eða skynjar gatasam- leikni í tölvunotkun. Uppruni enska stæður á gataræmu2 og breytir þeim í heitisins er úr sirkusmáli þar sem rafboð. gaukar voru á hliðarlínunni og fram- sh. ræmulesari kvæmdu óvenjuleg sýningaratriði. – punched tape reader sh. tölvugaukur gatasamstæða kv. – geek Göt á gagnamiðli sem tákna kótuð gaumvísir kk. gögn. Búnaður sem gefur merki, oft ljós- Dæmi: Gatasamstæða sem táknar merki, um tiltekið ástand. einn staf á gataspjaldi2. – indicator2 – hole pattern gátforrit hk. gataspjald1 hk. Greiningarforrit sem leitar í frumforrit- Spjald sem unnt er að gata gatasam- um eða gögnum að málskipanarvillum stæður á. eða merkingarvillum eða að því hvort – punch card ósamræmi er við tilteknar kröfur. gataspjald2 hk. – checking program Spjald sem gatasamstæður hafa verið gátkóti kk. gataðar á. Vélarmálsskipanir sem lesa hluta disk- – punched card lings1 til þess að athuga hvort þar sé gaukamál hk. → gaukska óheimilað afrit. gaukshreiður hk. – checking code Allt umhverfi og vinnuaðstaða gauks. gátmerki 122 geisladiskur gátmerki hk. gegnumsmeyg tölvunotkun (í gluggaumhverfi) Það að tölvur og tölvubúnaður eru að · Algengast er að gátmerki sé hak eða verða alls staðar, í bílum, verkfærum, kross í gátreit. Þá má tala um að heimilistækjum og fatnaði, jafnvel svo „haka við“ eða „krossa við“ í gátreit- smáger að þau sjást ekki. inn. · Sjá einnig gegnumsæ tölvunotkun. – check mark – pervasive computing, ubiquitous gátreitur kk. computing (í gluggaumhverfi) gegnumsæ tölvunotkun – check box Tölvunotkun sem þjónar notendum án gátstaður kk. þess að þeir taki eftir henni eða verði Staður í forriti, þar sem hentugt er að hennar varir. rjúfa inningu forritsins og þar sem skot- · Gegnumsæ tölvunotkun er eitt af ein- ið er inn runu af skipunum1 til þess að kennum gegnumsmeygrar tölvunotk- skrá gögn um stöðu og útkomu vinnsl- unar. unnar, til þess að skoða gögnin og halda – transparent computing áfram. geirastilling kv. – checkpoint Aðferð við afritunarvörn, fólgin í því gátsumma kv. → prófsumma að athuga hvort disklingur1 er óheimil- gátt kv. að afrit með því að gáta hvort geirar eru Flétturás sem framkvæmir frumrökað- rétt staðsettir frá einni rás1 til annarrar. gerð og skilar einu frálagsgildi. – sector alignment sh. hlið geiri kk. – gate, logic element Fyrir fram ákveðinn bútur af rás1 eða gáttarhýsitölva kv. braut2 á segultrumbu eða seguldiski – gateway host sem unnt er að vistfengja. gáttarstefja kv. – sector Lítið verkforrit, notað sem hluti af við- geislabrennari kk. móti vefgáttar til að birta notendum Óformlegt heiti á geislaskrifara. vefgáttarinnar upplýsingar1 um tiltekið – CD burner efnissvið. geisladiskadrif hk. → geisladrif · Oft er um að ræða upplýsingar sem geisladisksminni hk. eru uppnýjaðar reglulega. Ljósminni sem aðeins er unnt að lesa og – portlet þar sem notaðir eru geisladiskar1 ásamt Gb → gígabiti viðeigandi lesbúnaði til þess að geyma2 GB → gígabæti gögn og hafa aðgang1 að þeim. gegnleiðni gagnarásar sh. geisladiskur2 Sá hæfileiki gagnarásar2 að flytja öll – CD-ROM, compact disk read-only gögn án þess að breyta efni eða form- memory gerð þeirra. geisladiskur1 kk. – data circuit transparency Lítill ljósdiskur, venjulega 12 cm að gegnsýnismynd kv. → víravirkisfram- þvermáli. setning · Geisladiskar eru m.a. notaðir fyrir gegnsær lo. → gagnsær hljóð sem skráð er í stafrænu formi. · Notuð er leysisgeislatækni til þess að geisladiskur 123 gerandi

skrá á geisladiska og lesa af þeim. vinnsla. Þeir eiga því að endast betur en venju- – grid computing legar hljómplötur. gengni kv. → frammistaða – compact disk, CD gera óvirkan geisladiskur2 kk. → geisladisksminni – disable geisladrif hk. gera sjálfvirkan Búnaður sem stjórnar snúningi geisla- (um ferli1 eða tæki) Gera sjálfvirkan. diska1. – automate sh. geisladiskadrif gera virkan – CD-ROM drive – enable geislaprentari kk. gerandi1 kk. Högglaus prentari sem býr til dulda Einindi1 sem gegnir hlutverki2 í at- mynd með leysisgeisla sem beint er burðariti1. á ljósnæmt yfirborð. Myndin er gerð Dæmi: Erindreki, aðstoðarmaður, sýnileg með prentdufti og fest á papp- styrkþegi, sjúklingur. ír. – actor1 sh. leysisprentari gerandi2 kk. – laser printer, laser beam printer Myndlífgaður gagnvirkur margmiðlun- geislarakning kv. arhlutur, notaður í margmiðlunarbún- Aðferð við að ákvarða þá hluta vangs aði. sem ættu að birtast1 á mynd1, fólgin í – actor2 því að fylgja ímynduðum ljósgeislum gerandi3 kk. frá auga áhorfanda að hlutum á vang- (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Hlut- inum. verk sem notandi leikur gagnvart kerfi. · Geislarakning getur náð til endur- · Notandi getur verið einstaklingur eða kasts ljóss og ljósbrots. annað kerfi. – ray tracing – actor3 geislaskrifari kk. gerandi4 kk. – CD recorder (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Virk- geislastyrkur kk. ur hlutur2 sem stjórnar gangi gagna – radiant intensity með því að búa til eða nota gagnagildi. geislunarhlíf kv. – actor object – radiation shield gerandi5 kk. gengill kk. (í tölvuöryggi) Virkt einindi1 sem getur Líkamningur tölvunotanda í sýndar- haft aðgang1 að viðfangsefnum. veruleika. · Gerandi getur látið upplýsingar1 fara – avatar2 á milli viðfangsefna eða breytt stöðu gengisvinnsla kv. gagnavinnslukerfisins. Gagnavinnsla, fólgin í því að beita Dæmi: Ferli1 sem felur í sér inningu mörgum nettengdum tölvum samtímis á forrits. sama verkefni. – subject1 · Oftast er um að ræða verkefni sem gerandi6 kk. krefst ofurmargra vinnsluskrefa eða Forrit sem vinnur sjálfstætt tiltekin verk aðgangs1 að gífurlegu magni gagna. fyrir notanda. · Sjá einnig vinnslugengi og klasa- · Sjá einnig vitrænn gerandi. gerast áskrifandi 124 gervimál

– assistant, agent gerð víravirkislíkans gerast áskrifandi Gerð rúmfræðilíkans í þremur víddum Gerast áskrifandi. þar sem lögun hlutar er lýst með útlín- – subscribe um á yfirborði hans. gerð forsagnarlíkans – wireframe modeling (í gagnanámi) Aðferð til að segja fyr- gerð yfirborðslíkans ir um hegðun og sjá fyrir afleiðingar af Það að búa til líkan í gagnavinnslukerfi breytingu. af yfirborði hluta. – predictive modeling – surfacing, surface modeling gerð framleiðslulíkans gerðarlýsing kv. Gerð rúmfræðilíkans í þremur víddum Fullkomin lýsing á skipan gagnasafns. þar sem fengist er við nauðsynlegar – schema1 upplýsingar1 til þess að framleiða gegn- gerendaskrá kv. heilan hlut og við upplýsingar um eigin- Listi yfir gerendur2 í margmiðlunarbún- leika hans. aði. · Upplýsingar um efni, vikmörk og þau – cast verkfæri sem á að nota eru nauðsyn- gervifarþegi kk. legar fyrir framleiðsluna. Dæmi: Rafrænn farþegi í bíl sem – product modeling heldur bílstjóranum vakandi með því gerð gagnalíkans að ræða við hann. – data modeling – artificial passenger, AP gerð frumpartalíkans gervigreind1 kv. → gervigreindarfræði Það að búa til stærðfræðilegt líkan gervigreind2 kv. í gagnavinnslukerfi af vélarhluta eða Hæfileiki búnaðar til þess að vinna öðru sem á að smíða og verið er að verk sem venjulega eru tengd mannlegri hanna með frumpartagreiningu. greind. – finite-element modeling · Verkin sem unnin eru geta t.d. verið gerð rúmfræðilíkans rökleiðsla og nám. Það að búa til líkan í gagnavinnslukerfi – artificial intelligence2, AI2 af þrívíðum rúmmyndum í því formi að gervigreindarfræði kv. unnt sé að gera eitthvað við þær. Fræðigrein sem venjulega er litið á sem – geometric modeling grein af tölvufræði, þar sem fengist er gerð verkefnisáætlunar við líkön og kerfi til þess að vinna verk Það að semja nákvæma lýsingu á þátt- sem venjulega eru tengd við mannlega um, tímasetningu og tilföngum verkefn- greind. is og aðferðum sem notaðar eru við · Verkin sem unnin eru geta t.d. verið lausn þess. rökleiðsla og nám. – project planning sh. gervigreind1 gerð víddarlíkans – artificial intelligence1, AI1 Gerð rúmfræðilíkans í þremur víddum gervimál hk. þar sem fengist er við einkenni gegn- Mál, byggt á reglum sem eru settar skil- heils hlutar til þess að lýsa formgerð merkilega fram áður en það er tekið í hans og lögun. notkun. – solid modeling, volume modeling Dæmi: Esperanto, forritunarmál. – artificial language gerving 125 geymdarsamleggjari gerving kv. gervitungladiskur kk. → gervitungla- (í gervigreindarfræði) Það að búnaður loftnet býr til eða gerir það sem venjulega er gervitunglaloftnet hk. talið vera hlutverk manna að gera. sh. gervitungladiskur Dæmi: Það að búa til gervital, texta, – satellite dish antenna myndir og tónlist og draga ályktanir. gerviveruleiki kk. sh. vélgerving Tölvugerður gerviheimur. – synthesis – artificial reality, AR gervislembiruna kv. gervivit hk. Talnaruna sem hefur verið gerð sam- Tölvuvit í einhverju formi með yfir- kvæmt tiltekinni reikniaðferð en getur mannlega greind á tilteknu sviði og komið í stað slembitalnarunu í því sam- ífólginn vilja til að nota greindina. bandi sem til er ætlast. – artificial intellect, artilect sh. hálfslembiruna gestanet hk. – pseudo-random number sequence Einkanet þar sem notaðar eru sömu gervislembitalnagjafi kk. samskiptareglur1 og á lýðnetinu, auk al- Forrit, notað í verkbúnaði fyrir líkinda- menna fjarskiptakerfisins, til að skipt- reikning og tölfræði þar sem þörf er á ast á upplýsingum1 í atvinnurekstri á ör- fjölmörgum slembitölum. uggan hátt. – pseudo-random number generator, · Líta má á gestanet sem hluta af PRNG heimaneti fyrirtækis, þannig að það gervital hk. nái til notenda utan fyrirtækisins. Tal, búið til af búnaðareiningu. – extranet · Gervital er almennt hugtak en um geyma1 so. tiltekinn vélgerðan talbút má einnig Setja gögn í geymslu1. nota heitið „talgervingur“. sh. setja í geymslu, flytja í geymslu – artificial speech, synthetic speech – store1 gervitauganet hk. → tauganet geyma2 so. gervitaugungur kk. Hafa gögn í geymslu1. Frumstæð vinnslueining í tauganeti, sh. hafa í geymslu með nokkrum ílögum og einu frálagi, – store2 þannig að gildi frálagsins er ólínulegt geyma3 so. fall af línulegri samantekt ílagsgildanna Flytja geymdan tölustaf . með stillanlegum vægisstuðlum. – carry2 · Í gervitaugungum er líkt eftir starf- geymd1 kv. → geymsla2 semi taugunga í taugakerfinu og þeir geymd2 kv. eru tengdir saman til þess að skiptast Það að flytja geymdan tölustaf . á boðum. – carry1 · Gervitaugung má nota til þess að setja geymd færsla fram þekkingarbrot í formi tákns, sér- Færsla2, geymd2 í gagnasafni. kennis eða hugtaks. – stored record, internal record – artificial neuron, ?neurode geymdarsamleggjari kk. gervitungl hk. Samleggjari sem hefur, fyrir hvert – satellite sæti2, þrjú ílög, eitt summufrálag og eitt geymdarfrálag en flytur ekki geymdu geymdur tölustafur 126 geymslutilfang

tölustafina áfram í einni aðgerðarlotu. gagna. – carry-save adder · Eining gagna getur t.d. verið tvíunda- geymdur tölustafur stafur, bæti eða orð. Tölustafur sem kemur fram þegar · Orðið gistislengd er notað í sömu summa eða margfeldi í sæti2 fer fram úr merkingu um gisti. stærstu tölu sem unnt er að setja í það – storage capacity, storage size sæti og er því fluttur til vinnslu á öðrum geymsluskipan kv. stað. Samskipan gagnasafns sem er í · Í sætistalnakerfi er geymdur tölustaf- geymslu1 í tölvu þegar stökum í rök- ur fluttur til vinnslu í það sæti sem legri skipan þess hefur verið varpað í hefur næsta vægi1 fyrir ofan gefna stök sem geymd2 eru á samsvarandi hátt sætið. í geymslunni. Haldið er venslum1 og – carry digit tengslum í gagnasafninu svo að hafa geymilampi kk. megi aðgang1 að upplýsingum1. Ein gerð myndlampa þar sem mynd1 · Stök í röklegri skipan eru gagnastak2, helst án glæðingar. færsla2 og færslutag, og samsvarandi – storage tube stök í geymslu eru svæði1, geymd geyming kv. færsla og skrá. Það að setja gögn í geymslu1. – storage structure – storing geymsluskipanarmál hk. geymsla1 kv. Gagnasafnsmál, notað til þess að skil- Búnaður þar sem koma má fyrir gögn- greina geymsluskipulag óháð tiltekinni um, geyma2 þau og heimta þau aftur. geymslu1 eða stýrikerfi. – storage device, storage1 – storage structure language geymsla2 kv. geymsluskipulag hk. Það að hafa gögn í geymslu1. Skipulag geymslu1, sem samsvarar til- sh. geymd1 tekinni gagnaskipan og tengslum innan – storage2 hennar, og skipulag aðgerða sem notað- geymsluhólf hk. ar eru til þess að hafa aðgang1 að gögn- Minnsta vistfengjanleg eining í um í geymslunni. geymslu1. · Röklegum stökum í gagnaskipaninni sh. minnishólf er varpað í stök sem geymd2 eru á – storage cell, storage element samsvarandi hátt í geymslunni. Til geymslukort hk. → minniskort dæmis er færslum2 sem hafa tiltekið geymslumiðill kk. færslutag varpað í geymdar færslur í – storage medium skrá. geymslunet hk. – storage organization Sérhæft háhraðanet sem tengir mismun- geymsluspjald hk. → minniskort andi tegundir af gagnageymslum við geymslustaður kk. tengda gagnaþjóna vegna stærra nets Staður í geymslu1 sem er tiltekinn á notenda. ótvíræðan hátt með vistfangi. – storage area network, SAN sh. minnisstaður geymslurýmd kv. – storage location, location1 Það magn gagna sem hafa má í geymslutilfang hk. geymslu1, mælt í einhverjum einingum – storage resource geymsluveita 127 gildishæstur biti geymsluveita kv. → geymsluþjónustu- gikkur kk. veita (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Sam- geymsluvernd kv. band milli orsakar og afleiðingar. Takmörkun aðgangs að geymslu1 eða · Gikkur bregst við atburði af tiltekinni einum eða fleiri geymslustöðum með gerð með því að meta stöðu tiltekins þvíað komaíveg fyriraðefnisé skrifað skilyrðis, láta í té raunstika og setja eða lesið eða hvort tveggja. af stað þá aðgerð1 sem gikkreglan til- – storage protection tekur. geymsluþjónustuveita kv. sh. kveikja2 (á lýðnetinu) Fyrirtæki sem lætur öðr- – trigger um fyrirtækjum í té tölvugeymslurými gildamengi hk. og tilheyrandi stjórnunarþjónustu. Mengi allra hugsanlegra gilda sem til- sh. geymsluveita tekin eigind1 getur haft. – storage service provider, SSP sh. formengi, óðal geymt gagnasafn – attribute domain, value domain, Afrit1 af gagnasafni frá tilteknum tíma, domain2 geymt2 til þess að unnt sé að endurrétta gildi hk. → eigindargildi eða endurheimta það síðar. gilding kv. sh. vistað gagnasafn – assignment – archival data base, archived data base gildingarmál hk. Gflops Forritunarmál þar sem miðað er við að Ensk skammstöfun á mælieiningu fyrir forrit séu einkum fólgin í því að breyta vinnslugetu, jöfn 109 flops. gildum breytna2 með gildingu. sh. gígaflops – imperative language – Gflops, gigaflops gildingarsetning kv. GIF-hreyfimyndasnið hk. Einföld setning sem gefur breytu2 nýtt GIF-snið fyrir vefsíðumyndir með gildi, tiltekið með segð, í stað þess gild- hreyfingu. is sem hún hafði fyrir. Dæmi: Blaktandi fáni. – assignment statement – animated GIF gildisákvörðun kv. GIF-snið hk. Það að ákvarða gildi segðar. Myndrænt snið1 fyrir skrár, notað til sh. ráðning2 þess að geyma2 og skiptast á skönnuð- – evaluation um2 myndum2. gildisákvörðunarfall hk. · GIF-sniðið hentar til notkunar á ýms- Fall sem ákvarðar gildi millistaðna við- um verkvöngum einmenningstölva. fangsrýmis á meðan leitað er að lausn. – GIF, graphic interchange format – evaluation function gikkrás kv. gildisgjafi kk. Rafrás sem hefur margar stöðugar stöð- Ílagstæki sem skilar kverðugildi. ur1 eða óstöðugar stöður. Að minnsta Dæmi: Þumalhjól, spennumælir, kosti ein þeirra er stöðug staða. Rásin stjórnskífur, skrunbraut. er hönnuð þannig að henni má koma í – valuator device, valuator þá stöðu sem óskað er með því að láta gildishæstur biti viðeigandi púls verka á rásina. (í sætistalnakerfi) Bitinn í því sæti2 sem – trigger circuit hefur mest vægi1. gildishæstur stafur 128 gjafbúnaður

– most significant bit, MSB un1 og þarfnast ekki frekari gildis- gildishæstur stafur ákvörðunar. Stafurinn lengst til vinstri í tölutákni – immediate address eða orði. gildisþolandi kk. – most significant character Þolandi þar sem gildi er haft í stað vist- gildishæstur tölustafur fangs í skipun1. (í sætistalnakerfi) Tölustafurinn í því – immediate operand sæti2 sem hefur mest vægi1. gildra kv. → hremma – most significant digit, MSD gisti hk. gildislægstur biti Hluti af innra minni sem hefur tiltekna (í sætistalnakerfi) Bitinn í því sæti2 sem geymslurýmd og er venjulega ætlað til hefur minnst vægi1. sérstakra nota. – least significant bit, LSB – register gildislægstur stafur gistislengd kv. Stafurinn lengst til hægri í tölutákni eða Geymslurýmd gistis. orði. – register length – least significant character gígabiti kk. gildislægstur tölustafur Mælieining, notuð við flutning gagna, (í sætistalnakerfi) Tölustafurinn í því 230 eða 1 073 741 824 bitar. sæti2 sem hefur minnst vægi1. · Skammstöfunin er stundum rituð „gb“ – least significant digit, LSD og er þá hætta á ruglingi við gígabæti. gildissvið1 hk. Einnig kemur fyrir að „Gb“ sé notað Sá hluti forrits þar sem skilgreining um gígabæti, en það ber að varast. gildir. sh. Gb – scope1, scope of a declaration – gigabit, Gb gildissvið2 hk. gígabæti hk. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Vís- Mælieining fyrir geymslurýmd,230 eða unarsvið fyrir eigind3 eða aðgerð4. 1 073 741 824 bæti. – scope2 · Skammstöfunin er stundum rituð „gb“ gildistímaþjónusta kv. og er þá hætta á ruglingi við gígabita. (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem ger- Einnig kemur fyrir að „GB“ sé notað ir upphafsmanni kleift að láta viðtak- um gígabita, en það ber að varast. anda vita hvenær gildistími persónu- sh. GB legs skeytis rennur út. – gigabyte, GB – expiration date indication service, gígaflops → Gflops expiry date indication service gíslbúnaður kk. gildistímaprófun kv. Ein gerð spilliforrita sem er notuð fyrir Það að bera saman tiltekna dagsetningu gagnarán. og lokadag gildistíma. – ransomware, cryptovirus, cryptotroj- Dæmi: Gildistímaprófun færslu1 eða an, cryptoworm skrár. gjafbúnaður kk. – expiration check, retention period Hugbúnaður með verndaðan höfundar- check rétt en til frjálsra afnota og dreifingar án gildisvistfang hk. þess að greiðsla komi fyrir. Eiginlegt vistfang sem er hluti af skip- – freeware gjörð 129 gluggatækni gjörð kv. glepja kv. Ein eða fleiri frumgjörðir sem saman (í forritun) Gryfja í forritunarmáli sem breyta safni setninga3 í annað safn eða auðvelt er að falla í og gefur óvænta kynna safn setninga sem eru í upplýs- niðurstöðu. ingasafni eða skilningsgerðarlýsingu. · Dæmigerð glepja í forritunarmálinu

2 1 2

= µf g sh. aðgerð C er skipunin : if ´a b kóti – action1 sem er málfræðilega gild og stundum gjörhreinsa so. einnig rétt. Gildi b er sett í breytuna Þurrka út eða skrifa ofan í öll gögn á a og síðan er kóti framkvæmdur ef

segulmiðli eða öðrum gagnamiðli, svo a hefur ekki gildið 0. Forritarinn átti

== µf g að ekki sé unnt að endurrétta gögnin. sennilega við: if ´a b kóti sem – sanitize framkvæmir kóta ef gildi a og b eru gjörhreinsun kv. jöfn. Það að gjörhreinsa. – gotcha – sanitizing glóptraustur lo. gjörvakort hk. → snjallkort – foolproof gjörvatengieining kv. gluggagerð kv. Sá hluti gjörva sem tengir hann við aðra Það að búa til glugga á myndfleti. hluta tölvunnar. – windowing3 · Gjörvatengieiningin sækir gögn úr gluggareitur kk. vinnsluminni og sendir þau áfram. Gluggi, búinn til með tiglun. sh. gjörvatengildi – tile2 – bus interface unit gluggaspjald hk. gjörvatengildi hk. → gjörvatengieining Spjald af staðlaðri stærð með einum gjörvatími kk. eða fleiri rétthyrndum gluggum fyrir Samanlögð þau tímabil þegar gjörvar örfilmu. voru raunverulega að inna forrit. – aperture card · Sjá einnig gangtími. gluggastöllun kv. – processor time Það að búa til stallaða glugga þannig að gjörvi kk. gluggarnir skarist. Búnaður sem túlkar og innir skipanir1. · Sjá einnig tiglun. · Í gjörva eru að minnsta kosti stýriverk – window cascading, rollover window- og reikni- og rökverk. ing – processor gluggatækni1 kv. GKS Tækni þar sem notaðir eru gluggar til Heiti á stöðluðu myndrænu kerfi sem þess að birta1 samtímis ólík gögn eða felur í sér aðgerðir til þess að for- til þess að stjórna mismunandi verkfor- rita tölvuteiknun og skil1 sem lýsa því ritum. hvernig verkforrit og myndræn ílags- – windowing1 og frálagstæki starfa saman. gluggatækni2 kv. · GKS er stytting á „Graphical Kernel (í tölvusjón) Tækni við að minnka magn System“. ISO 7942 er alþjóðlegi stað- gagna sem vinna skal úr með því að allinn fyrir GKS. velja aðeins lítinn hluta af mynd2 fyrir – Graphical Kernel System, GKS greiningu og sleppa öllum öðrum hlut- um myndarinnar. gluggatæknikerfi 130 grannhnútur

– windowing2 – google gluggatæknikerfi hk. GNU-verkefnið hk. – windowing system · GNU er eins konar endurkvæmt gluggavörpun kv. skammstöfunarorð fyrir ensku setn- (í tölvuteiknun) Það að varpa mærum og inguna: „GNU’s Not Unix!“. efni minnisglugga í mæri og innri hluta · GNU-verkefnið lýtur að frjálsri dreif- sýnisglugga. ingu hugbúnaðar fyrir Unix og önnur – window/viewport transformation stýrikerfi því skyld. gluggi kk. – GNU Hluti myndar1 með skilgreindum mær- Google um þar sem gögn eru birt1. Heiti á vinsælli vefleitarvél. – window1, display window – Google glyrna kv. → vefmyndavél goto-setning kv. → til-setning glæða so. Gouraud-skygging kv. (um gögn) Endurnýja aftur og aftur. Mjúkskygging í marghyrningslíkani, Dæmi: (1) Glæða mynd1 á skjá svo fólgin í því að milligilda ljósstyrk í að hún haldist ávallt uppnýjuð. (2) hornum línulega eftir hverri útlínu. Glæða gögn í geymsluhólfi í hverfulli – Gouraud shading geymslu svo að þau glatist ekki. GPS-staðsetningarkerfi hk. sh. nýglæða, endurglæða, hressa – global positioning system, GPS – refresh2 GPSS glæðing kv. Heiti á verkefnatengdu máli, sérstak- Það að glæða. lega ætluðu fyrir verkefni þar sem notuð sh. nýglæðing, endurglæðing, hressing er eftirlíking. – refresh1 · GPSS er stytting á „General Purpose glæðingartíðni kv. Systems Simulator“. Fjöldi glæðinga á tímaeiningu. – GPSS sh. nýglæðingartíðni, endurglæðingar- grannaflokkun kv. tíðni, hressitíðni Tölfræðileg aðferð, notuð til þess að – refresh rate máta saman sérkenni hlutar3 sem ver- glært GIF-snið ið er að athuga og samsvarandi sérkenni GIF-snið þar sem einn liturinn er glær. hluta í mengi sem haft er til viðmiðunar. · Venjulega er glæri liturinn notaður á – nearest-neighbor classification myndgrunn GIF-myndarinnar. Þegar grannboðasending kv. slík mynd er sett á vefsíðu sést í gegn- Ferli1 í tókahringsneti sem felst í því um glæra myndgrunninn, og birtist þá að sérhver gagnastöð finnur næstu virka myndin á myndgrunni vefsjárinnar. stöð svo að allar stöðvar sem alvarleg – transparent GIF bilun snertir geti fengið vitneskju um að glæsilausn kv. bilun hafi orðið. – elegant solution – neighbor notification glöggva so. grannfræði kv. · Sögnin stýrir þolfalli. Lagt er til að – topology þessi sögn sé notuð í stað „gúgla“. grannhnútur kk. Dæmi: Viltu glöggva orðið tölva fyrir Hnútur1, tengdur öðrum hnút með legg. mig. – adjacent node grannóðal 131 greinastýring í grunnhætti grannóðal hk. → nátengt tilfangaóðal – transparent mode grámabil hk. greiðulína kv. Leyfileg mörk gráma sem unnt er að Fjarskiptalína, notuð til þess að tengja skynja, venjulega stillanleg á bilinu ótiltekinn fjölda útstöðva við tölvu um 0–100% af svörtu eða hvítu. eitt tengi. – gray span · Línan liggur ekki í hring. Í stýrikerfi grámasjón kv. tölvunnar eru forrit sem stjórna að- Greining á mynd2, byggð á því hversu gangi útstöðvanna að henni. mikið er af gráum lit. – multipoint line, multidrop line – gray scale vision greiðunet hk. grámastigi kk. (í netskipan1) Net með nákvæmlega Styrkleikabil milli svarts og hvíts. tveimur endahnútum2, óákveðnum · Blæbrigði af gráum lit fæst með því fjölda millihnúta og aðeins einni leið2 að blanda saman frumlitum af jöfnum milli hverra tveggja hnúta1. styrkleika. – linear network – gray scale greiðusamband hk. grámastigsfágun kv. Samband1 milli þriggja eða fleiri Það að beita formeiningum grámastiga gagnastöðva. til þess að sía grámamynd, venjulega til – multipoint connection þess að draga úr yfirborðsgöllum á hlut3 grein kv. → leggur í sjónsviði myndavélar. greinalag hk. – gray scale morphology Lag1 sem veitir þjónustu1 til þess að grámastilling kv. flytja gögn milli eininda2 í netlagi, Aðgerð við myndbót sem breytir gildi á venjulega í grannhnútum. gráma. · Greinalagið finnur og getur leiðrétt – gray-level manipulation villur sem geta orðið í bitaflutn- grámi kk. ingslaginu. Gildi sem tengist díl í stafrænni mynd sh. greinatengilag og stendur fyrir ljóma upprunalega – data link layer vangsins í nágrenni þess punkts sem greinarmerki hk. díllinn stendur fyrir. sh. lestrarmerki – gray level, gray shade – punctuation mark grámun kv. greinaskil hk. ft. (í gluggaumhverfi) Skil2 á milli efnisgreina. – gray shading – paragraph break greiðslukort hk. greinastýring kv. – card (í OSI) Þjónusta1 sem greinalagið í greiðsluskjár kk. OSI-viðmiðunarlíkaninu veitir. – point of sales display – data link control, DLC greiðslustaður kk. greinastýring í grunnham → greina- Staður þar sem viðskiptavinur greiðir stýring í grunnhætti fyrir vörur og þjónustu. greinastýring í grunnhætti – point of sale, POS Stýring á gagnagreinum með staf- greiðstilling kv. bundnum samskiptareglum þar sem not- (í samneti) aðir eru staðlaðir stýristafir úr 7 bita greinatengilag 132 grófþýða

kótuðu stafamengi fyrir upplýsinga- · Í grindarneti eru þrír flokkar hnúta1, skipti. hornhnútar, brúnarhnútar og innri sh. greinastýring í grunnham hnútar, eftir því hvort þeir tengjast – basic mode link control tveimur, þremur eða fjórum leggjum. greinatengilag hk. → greinalag – grid network greiningar- fl. gripgat hk. Sem lýtur að því að finna, greina eða Gat á gagnamiðli, notað til þess að lýsa göllum, bilunum eða mistökum. halda honum. – diagnostic Dæmi: Göt á gataræmu1, notuð til greiningarforrit hk. þess að flytja hana áfram. Forrit sem er hannað til þess að finna, – feed hole, sprocket hole staðsetja og útskýra galla í tækjum eða griprit hk. → prentrit villur í forritum. gripröð kv. – diagnostic program Röð gripgata á gagnamiðli. greiningarhæfni kv. – feed track, sprocket track Hæfni búnaðar til þess að finna vanda- grisjun skrár mál og greina hvers eðlis skekkja er. Það að fjarlægja óþörf eða úrelt gögn úr – diagnostic function skrá. greiningarkeyrsla kv. – file clean-up Kembiprófun, framkvæmd með því að gríðargeymsla kv. → risageymsla láta búnað, sem ekki er unnt að gera við, grípa fram í starfa við raunverulegar aðstæður. Tala um leið og raddkvaðning heyrist. – burn-in2 · Kerfið ber samt kennsl á talið og svar- greiningarnám hk. ar á viðeigandi hátt. Þróað form á afleiðslunámi, fólgið í því · Reyndir notendur þurfa venjulega að fræðileg eða formgerð þekking er ekki að hlusta á raddkvaðningar til leidd af þekkingu á því hvernig á að þess að vita hvað á að segja við kerfið vinna verk, svo og af sérþekkingu. til að bæta afköst þess. – analytic learning, explanation-based – barge-in learning grípa inn í → rjúfa grenndarvinnsla kv. → staðgild um- grófgerð teiknun myndun Tölvuteiknun þar sem notaðir eru fáir grind kv. stórir dílar. · (í gervigreindarfræði) Skipuleg fram- Nota má t.d. 40 ¢ 40 díla á skjá. setning þekkingar á einföldu hugtaki, – low-resolution graphics einindi1 eða flokki hluta3 með því að grófgerður lo. sýna hvernig nota má þessi fyrirbæri. (um mynd1 eða teiknun) Sem notar fáa · Grindin sýnir hvernig má nota hug- stóra díla. tak. Hún lýsir ekki dæmigerðum til- – low-resolution1 vikum hugtaksins. grófleysinn lo. sh. þekkingargrind (um tæki) Sem notar fáa stóra díla. – schema2 – low-resolution2 grindarnet hk. grófþýða so. (í netskipan1) Net sem myndað er með – translate crudely tvívíðri stækkun greiðunets. grófþýðing 133 grunntalnakerfi grófþýðing kv. grunnmiðlunarkerfi hk. – crude translation (á lýðnetinu) Kerfi til að halda utan grunnband hk. um stofnskrá yfir heiti höfuðléna, s.s. Tíðnisvið, spannað af tilteknu merki2 „.com“, „.net“, „.org“ og heiti lands- eða mengi fléttaðra merkja sem hefur léna. Kerfið tekur til 13 skráaþjóna (ár- ekki verið breytt með mótun. ið 2004). – baseband – root server system grunnbandsnet hk. → staðarnet á grunnnet hk. grunnbandi Undirnet sem tengir saman endahnúta2 grunnfylling kv. → grunnfyllitala eða önnur undirnet með því að nota af- grunnfyllitala kv. kastamikil gagnaskiptakerfi. Fyllitala í eingrunnskerfi sem leiða má – backbone, network backbone af annarri tölu með því að draga hana grunnregla kv. frá tilteknu veldi af grunntölunni. – principle · Grunnfyllitalan fæst með því að leiða grunnskipun kv. fyrst út minnkuðu grunnfyllitöluna, Birtingarskipun þar sem notuð eru bæta síðan einum við gildislægsta grunnhnit. tölustaf útkomunnar og flytja geymda – absolute command, ?absolute tölustafi ef þess þarf. instruction Dæmi: Ef notaðir eru þrír tölustafir í grunnsnið hk. → sjálfgefið snið tugakerfinu er 830 grunnfyllitala töl- grunntag hk. unnar 170 og veldi grunntölunnar er Gagnatag sem undirtag er leitt af.

3

µ: 1000 ´= 10 · Sjá einnig sniðtag. sh. stofnfyllitala, grunnfylling, stofnfyll- – base type, host type, underlying type ing grunntala kv. – radix complement Sú jákvæða heila tala í grunntalnakerfi grunngisti hk. → grunnvistfangsgisti sem vægi1 sérhvers sætis2 er margfald- grunnhnit hk. að með til að fá út vægi næsta sætis fyrir Hvert það hnit sem auðkennir stöðu ofan. vistpunkts miðað við upphafspunkt til- Dæmi: Í tugakerfinu er grunntala tekins hnitakerfis. hvers sætis 10. sh. raunhnit sh. stofntala – absolute coordinate – radix1, ?base2 grunnhnitavigur kv. grunntalnakerfi hk. Vigur, tilgreind með grunnhnitum upp- Sætistalnakerfi þar sem hlutfallið milli hafspunkts og endapunkts. vægis1 sérhvers sætis2 og vægis þess – absolute vector sætis sem hefur næsta vægi fyrir neðan grunnklasi kk. er jákvæð heil tala. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) · Hlutfallið er grunntala sætisins sem – base class hefur lægra vægið. Leyfileg gildi grunnlitur kk. tölustafa í sérhverju sæti eru núll og sh. baksviðslitur allar jákvæðar heilar tölur sem eru – background color lægri en grunntala sætisins. grunnlína kv. → mállína – radix notation grunntölulesgildi 134 gögn um samskiptastjórnun grunntölulesgildi hk. gæði hk. ft. Tölulesgildi, notað til þess að setja fram (um vöru eða þjónustu1 í upplýsinga- tölur á þann hátt að grunntalan er sér- tækni) Eiginleiki og ástand sem skiptir staklega tiltekin. viðskiptavin máli. Dæmi: Í Ada er 16#F,FF#E+2 raun- – quality tölulesgildi í sextándakerfi sem stend- gæslumaður kk. ur fyrir tugatölulesgildið 4095,0. (á tölvuþingi) Maður sem tekur við nýj- – based literal um framlögum og getur samþykkt þau, grunnur kk. → myndgrunnur breytt þeim eða hafnað þeim. grunnvalmyndarreitur kk. → stýrival- – moderator myndarreitur gæsluþing hk. grunnvistfang hk. Tölvuþing þar sem þátttakendur skipt- Vistfang sem miðað er við þegar vist- ast á upplýsingum1 sem fara um hendur föng eru reiknuð út. gæslumanns og hann getur samþykkt, – base address breytt eða hafnað. grunnvistfangsgisti hk. – moderated conference Gisti til að geyma2 grunnvistfang. gætir1 kk. sh. grunngisti Búnaður sem fylgist með og skráir til- – base address register, base register tekna starfsemi í gagnavinnslukerfi til GSM-kerfi hk. þess að unnt sé að greina hana. Tiltekið stafrænt farsímakerfi. · Unnt er að láta gæti fylgjast með þeg- – Global System for Mobile comm- ar eitthvað ber út af eða meta nýtingu unication, GSM2 búnaðar. GSM-staðall kk. – monitor1 Evrópskur staðall fyrir þráðlaus síma- gætir2 kk. fjarskipti. (í forritunarmálum) Gagnahlutur, sem · GSM stendur fyrir „Global System margir geta notað, ásamt aðgerðum1 for Mobile Telecommunications“. sem snerta gagnahlutinn. · GSM-símtæki er venjulegur farsími. · Aðgerðirnar beinast að því að stjórna – GSM1 beiðnum um tilföng eða aðgang1 að gæðaletur hk. þeim tilföngum sem eru tiltæk sam- Letur sem líkist góðu ritvélaletri, t.d. hliða ferlum1, en þó aðeins einu ferli prentað með leturhjólsprentara og er í einu. nógu gott fyrir viðskiptabréf. – monitor3 gæðaprentun kv. gögn hk. ft. Það að prenta texta með gæðaletri. Form á framsetningu upplýsinga1 sem – letter quality printing, LQ printing, hentar til samskipta, túlkunar eða úr- correspondence quality printing vinnslu, með eða án aðstoðar tölvu. gæðatrygging kv. – data Skipulögð starfsemi, nauðsynleg til gögn um samskiptastjórnun þess að tryggja að búnaður eða kerfi sé Gögn sem einindi2 í tilteknu lagi1 senda í samræmi við tæknilegar kröfur sem hvert öðru til þess að samhæfa sameig- samkomulag hefur orðið um. inlega starfsemi. – quality assurance · Við gagnaskiptin er notuð þjónusta1 næsta lags fyrir neðan. götunarleið 135 hamur

– protocol control information, PCI1 – punch station götunarleið kv. götunartæki hk. (í götunartæki) Spjaldleið þar sem er Tæki til þess að búa til göt á gagnamið- götunarstöð. il. – punch path sh. gatari1 götunarstaður kk. – punch Tiltekinn staður á gagnamiðli þar sem götunarvél kv. gera má gat til þess að skrá gögn. Götunartæki með hnappaborði, notað – punch position, punching position til þess að gata gagnamiðil. götunarstöð kv. sh. gatari2 Staður í götunartæki þar sem gagna- – keypunch, keyboard punch miðill er gataður.

H hafa aðgang að → fá aðgang að ur sem getur birst1 í einu hornanna eða hafa í geymslu → geyma2 á miðri hlið hneppiramma eða glugga hafa vefskipti og er notaður til þess að breyta stærð Aftengjast tímabundið tölvukerfi fyrir- myndhlutarins eða gluggans. tækis kaupanda og tengjast t.d. veflæg- – handle um pöntunarlista seljanda. halda áfram · Hugbúnaður notandans fyrir rafræn Hefja aftur inningu forrits og nota gögn innkaup sér um tengsl við vefsetrið án sem skráð voru við gátstað. afskipta notandans og sér um að upp- – restart3 lýsingar um viðskiptin berist til kerfis hamhnappur kk. notandans. Aðgerðarhnappur, notaður til þess að – punch out setja útstöð eða tölvu í annan ham, t.d. hagkvæmnisathugun kv. kalla á hermi1 eða hætta að nota hann. Athugun sem er gerð til þess að greina – hot key viðfangsefni og hugsanlegar lausnir í hamstillir kk. því skyni að meta hversu raunhæfar þær Hnappur sem stutt er á svo að unnt sé eru, hver kostnaður yrði og til hvaða að breyta ýmsum eiginleikum útstöðv- hagsbóta þær yrðu. ar eða stilla þá, t.d. velja svarhljóð. – feasibility study sh. stillihnappur hagsmunaaðili kk. – set-up key – interested party hamur kk. hakstaður kk. Tiltekinn valkostur í vinnslu. Staður þar sem dálkhak hefur verið sett. Dæmi: Samræðuháttur, umbrotsham- – tab position, tab point ur. hald hk. sh. háttur (í tölvuteiknun) Lítill rétthyrndur reit- – mode hamur fyrir altæka leit 136 harðdiskur hamur fyrir altæka leit að því hvort þróunarstöðlum hafi verið Hamur sem leyfir notanda að leita uppi fylgt eða finna önnur vandamál. tiltekinn stafastreng alls staðar þar sem – desk checking hann kemur fyrir í texta. handskammtaður pappír → lausblað · Sjá einnig hamur fyrir altæka skipti- handtölva kv. → lófatölva leit. handvirkt kall – global search2 (í gagnaflutningsneti) Kall1 sem leyfir hamur fyrir altæka skiptileit að valmerki séu send frá gagnastöð inn Hamur sem leyfir notanda að leita uppi á línu3 með óskilgreindum stafahraða. tiltekinn stafastreng í texta og skipta á · Sendir stafir geta orðið til í útstöðvar- honum og öðrum stafastreng alls staðar tækjum eða í gagnaferjaldi. þar sem hann kemur fyrir, annaðhvort – manual calling sjálfvirkt eða á handvirkan hátt. handvirkt svar – global search and replace2, global (í gagnafjarskiptum) Svar þar sem sam- find and replace2 bandi er aðeins komið á ef merki2 er handaband hk. sent á handvirkan hátt um að viðtöku- (í tölvuöryggi) Skipti tveggja aðila á stöð sé tilbúin. gögnum til þess að sannvotta hver annar – manual answering aðilinn er eða báðir. hangandi inndráttur · Enska orðasambandið „to perform (í ritvinnslu) Inndráttur1 þar sem fyrsta a handshake“ mætti þýða með „að orð í fyrstu línu1 tiltekinnar efnisgrein- heilsast“. ar nemur við vinstri spássíu en fyrstu sh. kveðjuskipti orð í þeim línum sem á eftir koma eru – handshaking tilteknu bili innar í línu. handahófs- fl. → slembi- – hanging indent, hanging indention handlaginn iðnaðarþjarki hanskafrálagstæki hk. Vél sem stjórnað er á sjálfvirkan hátt, (í sýndarveruleika) Hanski sem fram- er endurforritanleg og fjölnota, hefur kallar þá skynvillu að um snertingu sé nokkrar svigrúmsvíddir, getur annað- að ræða. hvort verið föst á tilteknum stað eða – glove output device hreyfanleg og er til nota í sjálfvirkni- hanskaílag hk. kerfum í iðnaði. Látbrigðaílag er berst frá hendi, sem · Heitin „fastur þjarki“ og „hreyfanleg- fylgst er með gegnum hanska, útbú- ur þjarki“ má stundum nota til þess að inn með ljósþráðaskynjurum með fram vísa til handlagins iðnaðarþjarka eft- fingrunum, og þýtt er yfir í tölvuskipan- ir því hvort hann er fastur á tilteknum ir sem fá samsvörun í sýndarheimi. stað eða hreyfanlegur. – glove input, glove-based input – manipulating industrial robot hanskaílagstæki hk. → gagnahanski handprófun kv. harðdisksdrif hk. Greiningartækni, sem getur falist í því Búnaður sem stjórnar snúningi harð- að líkja á handvirkan hátt eftir inn- diska. ingu forrits þar sem frumkóti, útkoma – hard disk drive úr prófun og önnur gögn eru skoðuð harðdiskur kk. af þeim sem bjó til þessi gögn, í því Stinnur seguldiskur. skyni að finna og greina galla, komast sh. harður diskur harðger 137 hálflært hugtak

– hard disk dependent recognition system harðger lo. háenda- fl. (um upplýsingatæknivöru) Sem lýtur að röð bita við skráningu – robust bæta í tölvuminni. harður diskur → harðdiskur · Í íslenskri þýðingu á ferðum hart skilríki Gúllívers eru „big-endians“ kallað- (í tölvuöryggi) Mjúkt skilríki umlukið ir digurendingar, en það eru þeir sem vélbúnaði. brjóta eggskurn á digrari endanum. Dæmi: Örgjörvi á snjallkorti. · Sjá einnig lágenda-. – hard certificate sh. digurenda- haus1 kk. – big-endian (í tölvupóstkerfi) Sá hluti efnis í sum- hágranni kk. um gerðum skeyta2 sem hefur að geyma – next active upstream neighbor, gagnlegar upplýsingar1 fyrir hálfsjálf- NAUN virka vinnslu aðgangsbúnaðar. háhraða raðtengi · Þessar upplýsingar geta m.a. tilgreint – high-speed serial interface, HSSI málefni skeytisins, tilvísanir1 til fyrri háleggsstafur kk. skeyta, hversu mikilvægt efni skeyt- Lágstafur sem nær upp fyrir lágstafa- isins er og viðkvæmni efnisins. línu. – heading, header Dæmi: b, d, h. haus2 kk. → segulhaus – ascender1, ascending character haus á dálki → yfirskrift á dálki háleggur kk. hausavíxl hk. ft. Sá hluti háleggsstafs sem nær upp fyrir Það að skipta um segulhaus þegar verið lágstafalínu. er að lesa af eða skrifa á gagnamiðil. – ascender2 · Hausavíxl verða t.d. ef farið er á milli hálfbæti hk. rása1 þegar gögn eru lesin af sívaln- Hálft bæti. ingi. · Ef bæti er 8 bitar er hálfbæti 4 bitar. – head switching – nibble, quadbit haushlað hk. hálffeitur lo. Jaðarsvæði á yfirborði sérhvers seg- (um letur) uldisks þar sem svifhæð segulhausa er – semi bold, demi bold stillt áður en byrjað er að lesa eða skrifa hálffrádragari kk. gögn. Flétturás sem getur tekið við tvenns – head loading zone konar ílagi og skilað tvenns konar frá- háð samtenging lagi. Ílagið er tveir tölustafir og frálagið Samtenging1 þar sem forritseining vísar skiptist í mismun þeirra og lánstölustaf . til eða breytir kóta2 annarrar forritsein- · Í flétturás er notað tvíundakerfi þar ingar. sem tölustafir eru bitar. – content coupling – half subtracter háður talþekkjari hálflært hugtak Talþekkjari sem starfar aðeins á traust- Hugtak sem ekki er unnt að lýsa ná- an hátt þegar hann fær talsýni sem sam- kvæmlega eftir tiltækum gögnum, þekk- svarar fyrir fram ákveðnu boði. ingu eða forsendum. – text-dependent recognizer, text- – partially learned concept hálfréttleiki 138 hegðun hálfréttleiki kk. hástafa- fl. Réttleikasönnun1 sem sýnir að þær – uppercase2 fastyrðingar sem forrit skilar leiði rök- hástafafrjáls lo. rétt af þeim fastyrðingum sem forritið Sem gerir ekki mun á hástöfum1 og lág- tekur við og af úrvinnslu í forritinu. stöfum. – partial correctness – case insensitive hálfsamleggjari kk. hástafalás kk. Flétturás sem getur tekið við tvenns Hnappur, notaður til þess að læsa konar ílagi og skilað tvenns konar frá- hnappaborði þannig að aðeins hástafir1 lagi. Ílagið er tveir tölustafir og frálagið komi fram. skiptist í summu og geymdan tölustaf . – caps lock · Í flétturás er notað tvíundakerfi þar hástafanæmur lo. sem tölustafir eru bitar. Sem gerir mun á hástöfum1 og lágstöf- – half adder um. hálfslembiruna kv. → gervislembiruna – case sensitive hálftengt net hástafaritun kv. Tauganet þar sem hver gervitaugungur Það að nota hástafi1 í ritun eða prentun. þarf ekki að vera tengdur við alla aðra – capitalization gervitaugunga. hástafur1 kk. · Þetta hugtak er eingöngu notað um Stór bókstafur eins og til dæmis er ólagskipt net. venja að rita í upphafi málsgreinar. – partially connected network, diluted – uppercase letter network hástafur2 kk. → upphafsstafur hálfþriðjuvídd kv. hástæður lo. → brjóstletraður Tvívíð myndræn framsetning þar sem háttur kk. → hamur þriðja víddin er gefin í skyn með því að hátæknisjón kv. raða hlutum3, sem skarast, í forgangs- Tölvusjón sem felur í sér ferli2 sem líkja röð með tilliti til blindsvæða. eftir vitsmunum. – two and one-half dimensions – high-level vision hámarksflutningshraði kk. hátæknivinnsla kv. Fyrirhugaður eða fræðilegur fjöldi stafa Myndvinnsla sem krefst tölvu til þess að sem unnt er að flytja á tímaeiningu. líkja eftir mannlegri greind. sh. flutningshraði2 – high-level processing – nominal transfer rate hávísir kk. → brjóstvísir háskerpa kv. HDLC · Háskerpusjónvarp hefur mikla sund- Stýring á gagnagreinum með bita- urgreiningu. bundnum samskiptareglum þar sem not- – high definition uð er rammaskipan, skilgreind í staðl- hástafa1 so. inum ISO/IEC 3309 fyrir upplýsinga- Rita eða prenta með hástöfum1. skipti. – uppercase1 – high-level data link control, HDLC hástafa2 so. hegðun kv. Rita eða prenta með hástöfum1 eða rita (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Sýni- fyrsta staf í orði með upphafsstaf . leg áhrif aðgerðar4 eða atburðar ásamt – capitalize útkomunni. heiftarpóstur 139 heimastaða

– behavior · Gögn sem hafa þennan eiginleika heiftarpóstur kk. → illskeytapóstur mætti kalla heil gögn. heil tala sh. ?heilindi gagna, ?réttleiki gagna Ein talnanna núll, einn, mínus einn, – data integrity tveir, mínus tveir, ... heilmynd kv. sh. heiltala sh. almynd – integer, integer number – hologram heiladembing kv. heilmyndageymsla kv. Færsla allrar tiltækrar þekkingar um sh. almyndageymsla tiltekið efni úr mannsheila á annan – holographic storage geymslumiðil, t.d. pappír eða harðdisk. heilsíðubirting kv. – brain dump Það að birta1 í einu eins margar texta- heildarfróðmæld kv. → heildarupplýs- línur eða myndir og unnt er að prenta á ingamæld eina síðu2. heildarhönnun net- og fjarskiptakerfa – full-page display – global network and telecommunicati- heiltala kv. → heil tala on design heiltölulesgildi hk. heildari kk. Tölulesgildi, notað til þess að setja fram Búnaður er skilar sem frálagi flaum- heila tölu. rænni breytu sem er heildi af flaum- – integer literal rænni breytu ílagsins með tilliti til tíma. heiltölutag hk. · Í sumum heildurum getur breytan Stakrænt tag þar sem hvert tilvik stend- sem heildað er yfir verið önnur en ur fyrir heila tölu á tilteknu bili. tími. – integer type – integrator heimaháttur kk. heildarupplýsingamæld kv. – native mode Mælikvarði á magn upplýsinga2 um heimakóti kk. það hvort tveir atburðir, x og y, gerast. – native code

Magnið er jafnt logranum af umhverfu heimanet hk.

; µ sameiginlegra líkinda þeirra p´x y : Sú tegund innra nets þar sem notaðar 1

1 eru sömu samskiptareglur og á lýðnet-

: ; µ =

I ´x y log inu.

; µ p´x y – intranet sh. heildarfróðmæld heimasíða kv. – joint information content Fyrsta vefsíða sem notandi fær aðgang1 ?heilindi hk. ft. → heilleiki að hjá tilteknum einstaklingi, stofnun ?heilindi gagna → heilleiki gagna eða fyrirtæki. heilleiki kk. · Unnt er að nálgast aðrar vefsíður með Dæmi: Heilleiki gagna. því að fylgja tenglum3 frá heimasíð- sh. ?heilindi, ?réttleiki unni. – integrity – home page heilleiki gagna heimastaða kv. Eiginleiki gagna sem felst í því að ná- Upphafsstaða bendils1 á skjá, oftast kvæmni og samkvæmni haldast án til- fremsta sæti1 í efstu línu1. lits til þess hvaða breytingar eru gerðar. – home position heimavangur 140 heiti landsumsjónarumdæmis heimavangur kk. heimt1 kv. – native environment Það að heimta. heimaþýðandi kk. – retrieval1 – native compiler heimt2 kv. → skeytaheimt heimhnappur kk. heimta so. Stefnuhnappur, notaður til þess að flytja Finna og ná í gögn í geymslu1 eða upp- bendil1 í heimastöðu eða fremst í línu1. lýsingar1 í upplýsingakerfi1. – home key – retrieve heimil gjörð → leyfileg gjörð heimtaug kv. heimild kv. Símalína frá símstöð eða skiptistöð inn Réttur notanda til þess að fá aðgang1 að í tengikassa notanda. gögnum, þ.e. lesa þau, breyta, skjóta inn – local loop gögnum eða eyða þeim. heimvista so. – authorization2 (um verkþátt fyrirtækis) Taka í eigin heimildarkall hk. umsjá. Kall á fall sem heimilar verkeiningu að · Sögnin stjórnar þolfalli. biðja um stefnumót við aðra verkein- · Sjá einnig útvista og samvista. ingu. sh. endurhýsa · Þetta hugtak er upprunnið í Concur- – insource rent C. heimvistun kv. – transaction call Það að heimvista. heimildarmerki hk. · Sjá einnig útvistun og samvistun. Merki2 sem heimilar atburð. sh. endurhýsing – enabling signal – insourcing heimilisgátt kv. heimvistunarsamningur kk. Heimilistæki sem veitir háhraða aðgang · Sjá einnig útvistunarsamningur og að lýðnetinu og getur beint utanaðkom- samvistunarsamningur. andi gögnum í tölvur og tæki á borð við sh. endurhýsingarsamningur sjónvarpstæki og hljómflutningstæki. – insourcing contract, insourcing – residential gateway agreement heimilistölva kv. heiti einkaumsjónarumdæmis Örtölva, ætluð til nota á heimilum. (í tölvupóstkerfi) Stöðluð eigind2 sem · Heimilistölvur voru áður fyrr einkum auðkennir einkaumsjónarumdæmi mið- ætlaðar fyrir leikjaforrit og mjög ein- að við land eða landsumsjónarumdæmi. falda forritun en eru nú yfirleitt sams · Heiti einkaumsjónarumdæma eru konar einmenningstölvur og henta ákvörðuð af innlendum aðilum. Ef fyrir lítil fyrirtæki. þau eru miðuð við heiti lands þarf – home computer innlend skráningarstofnun að sjá til heimilun kv. þess að þau séu einrætt ákvörðuð. Veiting réttinda, sem felur m.a. í sér – private domain name veitingu aðgangs1 sem er byggður á að- heiti landsumsjónarumdæmis gangsrétti. (í tölvupóstkerfi) Stöðluð eigind2 sem – authorization1 auðkennir landsumsjónarumdæmi mið- heimsókn kv. → vitjun að við land. – administration domain name heiti stofnunar eða fyrirtækis 141 himnubirtir heiti stofnunar eða fyrirtækis sh. splæsifall (í tölvupóstkerfi) Stöðluð eigind2 tölvu- – spline póstfangs sem auðkennir stofnun eða hermill kk. fyrirtæki einrætt svo að unnt sé að senda Forrit fyrir útstöðvarhermingu. og taka við skeytum2. · Hýsitölvu virðist tölvan sem hún er – organization name í samskiptum við, vera útstöð. Hýsi- heiti umsjónarumdæmis tölvan tekur við lausnarrunum fyr- (í tölvupóstkerfi) Kennimerki1 umsjón- ir skipanir2 eins og þær væru sendar arumdæmis. frá útstöð. Forritið opnast venjulega – management domain name í sérstökum glugga þar sem slá má heitur reitur → tengireitur inn skipanir til hýsitölvunnar. Þennan helmingaleit kv. glugga mætti kalla skipanaglugga. Skiptileit1 þar sem jafnmörg gagna- – terminal emulator stök1 eru höfð í báðum hlutum mengis herming1 kv. við hverja skiptingu nema upphaflegur Það að herma eftir. fjöldi staka sé oddatala, svo að í öðrum · Hermingu er komið til leiðar með vél- hlutanum verði einu staki fleira. búnaði eða hugbúnaði. – binary search – emulation hendingar- fl. → slembi- herming2 kv. → eftirlíking hendingartala kv. → slembitala hermir1 kk. hengilæsing kv. Vélbúnaður eða hugbúnaður eða hvor Notkun sérstakra aðferða til þess að tveggja, notaður til hermingar1. vernda gögn eða hugbúnað gegn heim- – emulator ildarlausri afritun. hermir2 kk. → eftirlíkir – padlocking herping kv. hentugleikaáætlunargerð kv. Ummyndun myndar sem minnkar Áætlunargerð þar sem kveðið er á um mynd2. hentugar aðgerðir3 við lausn viðfangs- · Herpingu er unnt að ná með þynn- efnis í áætlun sem verið er að þróa. ingu. – opportunistic planning – shrinking herma eftir hilluvarningur kk. Nota gagnavinnslukerfi til þess að líkja – commercial off the shelf product, nákvæmlega eftir öðru gagnavinnslu- COTS product kerfi, þannig að kerfið sem líkir eftir himnubirtir kk. taki við sömu gögnum, inni sömu for- Tegund skuggastafaglugga þar sem rit og fái sömu útkomur og kerfið sem hafður er sérstakur smári, himnusmári, líkt er eftir. fyrir hvern díl til þess að unnt sé að – emulate stjórna dílnum nákvæmar en ella. hermifall hk. · Með þessum hætti fást betri birtu- (í tölvuteiknun) Ferill sem tengir til- skil, og óskýrleiki vegna hreyfingar tekna tvo eða fleiri punkta eða skil- minnkar. greindur er af tveimur eða fleiri punkt- · Sjá einnig runubundinn birtir. um. – active matrix display, thin-film trans- · Heitið getur einnig átt við stærðfræði- istor display, TFT display jöfnu sem skilgreinir slíkan feril. himnuborð 142 hjálparforrit himnuborð hk. hitasjón kv. Flatt, lokað hnappaborð, gert úr tveim- Það að skilja vang út frá hitabrigðum á ur plastþynnum, einangrunarþynnu sem honum. er á milli þeirra og flötu borði sem – thermal vision hnappar eru prentaðir á. Rafrás er á hjakk1 hk. → tölvufimi plastþynnunum, gerð úr bleki sem leið- hjakk2 hk. → aðgangsbrot ir rafstraum. Gat er á einangrunarþynn- hjakka1 so. unni þar sem hnappar eru á borðinu. Stunda tölvufimi. Þegar stutt er á hnapp snertast plast- · Sjá einnig tölvugarpur. þynnurnar og straumur fer í gegn. – hack1 – membrane keyboard, touch-sensitive hjakka2 so. keyboard Stunda aðgangsbrot. himnudiskur kk. · Sjá einnig tölvuþrjótur. Harðdiskur sem geymslumiðill með hjakkari1 kk. → tölvugarpur mjög þunnu lagi úr málmblöndu eða hjakkari2 kk. → tölvuþrjótur gleri í staðinn fyrir hið venjulega kol- – hack2 efnisbyggða efni sem er á öðrum teg- hjakkprentari kk. undum harðdiska. Nálaprentari sem fer nokkrum sinnum – thin-film disk yfir það sem hann prentar til þess að fá himnusmári kk. sem best letur. Smári af sérstakri gerð, einkum notað- – multipass printer ur ásamt mörgum öðrum sams konar hjá-merki hk. → vistmerki smárum í himnubirti. hjádæmi hk. sh. TFT-smári Neikvætt dæmi um hugtak sem læra – thin-film transistor, TFT skal, svipað jákvæðu dæmi um sama hindraður lo. hugtak og nothæft til þess að greina (um innanlega verkeiningu) Sem er í mikilvæga drætti hins síðarnefnda. þeirri verkstöðu að vera tafinn eða bíða – near-miss eftir að tiltekinn atburður verði. hjálparbúnaður kk. – blocked Búnaður sem er tiltækur í sumum hug- hindrunarmerki hk. búnaðarkerfum, til þess gerður að veita Merki2 sem kemur í veg fyrir atburð. notanda skýringar á tilteknum verklið- – inhibiting signal um og öðrum atriðum. hismun kv. sh. skýringarbúnaður2 Tiltekin aðgerð á gögnum, hismi bætt – help function við þau áður en þau eru send, til að hjálparforrit1 hk. tryggja öryggi. Forrit sem framkvæmir aðgerð sem er · Sjá einnig vinsun. almenns eðlis eða oft er þörf fyrir. – chaffing Dæmi: Greiningarforrit, rakningsfor- hitaprentari kk. rit, röðunarforrit. Högglaus prentari þar sem stafir eru – utility program, utility búnir til með því að leggja heita víra hjálparforrit2 hk. beint á hitanæman pappír eða á blek- (fyrir vefsjá) borða sem bráðnar á venjulegan pappír. – help application – thermal printer hjálparforrit gagnasafns 143 hlaða upp hjálparforrit gagnasafns hjúpun1 kv. Forrit til þess að setja upp gagnasafn, Það að hjúpa. hagnýta það eða halda því við sem – encapsulation1 heild. hjúpun2 kv. Dæmi: Forrit til þess að hlaða2 Útkoma úr því að hjúpa. gagnasafn gögnum, endurrétta og – encapsulation2 endurmóta gagnasafn, athuga hvort hlaða1 so. gögn eru óskert og veita upplýsingar Flytja gögn í geymslu1 eða vinnugisti. um notkun safnsins. · Ensku sögnina „load“ má þýða með – database utility íslensku sögninni „hlaða“ ef andlag hjálparhnappur kk. hennar er ílátið sem látið er í. Þannig Hnappur sem sum forrit túlka þannig má tala um að „hlaða minni eða gisti að birta1 eigi hjálpartexta þegar stutt er gögnum“. Andlagið getur einnig ver- á hnappinn. ið það sem látið er í ílátið í mörgum sh. skýringarhnappur hlutum, t.d. „hlaða gögnum í minni“. – help key Ef það sem látið er í ílátið er stakt eða hjálparstef hk. ein heild, t.d. forrit eða tala, fer bet- Stef sem framkvæmir aðgerð sem er al- ur á að nota annað orðalag, t.d. „setja menns eðlis eða oft er þörf fyrir. tölu í gisti“. Dæmi: Ílagsstef. sh. setja í – utility routine – load1 hjálpartexti kk. hlaða2 so. Leiðbeiningar um notkun hugbúnaðar, Setja gögn í gagnasafn. oftast birtar1 á skjá. · Gagnasafn er hlaðið gögnum. · Leiðbeiningarnar eru hluti af hugbún- – load2 aðinum og er þeim oft skipt í skjásíð- hlaða3 so. ur. (í forritun) Inna hleðsluforrit. sh. skýringartexti – load3 – help text hlaða niður hjólstýrildi hk. Flytja forrit eða gögn frá einni tölvu til Hnitill sem haldið er í hendi og stjórnað annarrar tengdrar tölvu sem er veiga- með hnappi og skífu sem snúið er milli minni, t.d. frá stórtölvu til einmennings- tveggja fingra. tölvu. – paddle control · Fyrir almennan notanda lýðnetsins hjúpa so. merkir þetta að flytja hugbúnað til Beita upplýsingahuld á máleiningu. tölvu notandans frá annarri tölvu eða – encapsulate vefsíðu á lýðnetinu. hjúpað tag · Í daglegu tali fer oft vel á því að nota Gagnatag sem leyfir aðeins tilteknar samheitið „sækja“ og tala til dæmis aðgerðir1 í tiltekinni forritseiningu. um að „sækja forrit á netið“. · Framsetning gagna er falin í forrit- sh. flytja niður, sækja2 seiningunni en vinna má úr gögnun- – download1 um í öðrum einingum. hlaða upp – encapsulated type Flytja forrit eða gögn frá einni tölvu til annarrar tengdrar tölvu sem er veiga- hlaði 144 hlaupatitill

meiri, t.d. frá einmenningstölvu til stór- hlaupakommukerfi hk. tölvu. Talnaritunarkerfi þar sem sérhver raun- sh. flytja upp tala er sett fram með tveimur tölutákn- – upload1 um. þ.e. tölukjarna og veldisvísi, þannig hlaði kk. → stafli að rauntalan sé margfeldi tölukjarnans hlaðstaða kv. og hlaupakommustofnsins í því veldi Upphaf skráningarsvæðis á segulbandi. sem veldisvísirinn segir til um. · Í sumum segulbandsdrifum er notað · Í hlaupakommukerfi má setja sömu byrjunarmerki1 til þess að sýna hvar tölu fram á marga vegu með því að hlaðstaðan sé. færa brotskilin og breyta veldisvísin- – load point um til samræmis. hlaðvarp hk. – floating-point representation system Runa skráa með stafrænu efni, hljóði hlaupakommuritun kv. eða hreyfimyndum, sem sett er á mark- Framsetning rauntölu í hlaupakommu- að tímabundið og oft hlaðið niður með kerfi. sérstöku leyfi. Dæmi: Hlaupakommuritun tölunnar · Orðið kom í staðinn fyrir vefvarp 0,0001234 getur verið 0,1234E–3 þar þegar lófaspilarar eins og iPod urðu sem 0,1234 er tölukjarninn og –3 er vinsælir og algengir. veldisvísirinn, táknaður með E. Tölu- – Podcast táknin eru sett fram í tugakerfinu og hlaupa yfir hlaupakommustofninn er 10. Sleppa tiltekinni einingu í texta, t.d. sh. hlaupakommuframsetning síðu2 eða efnisgrein. – floating-point representation – skip2 hlaupakommustofn kk. hlaupakommueining kv. Veldisstofn í hlaupakommukerfi. Örgjörvi eða sérrás í örgjörva sem vinn- – floating-point base, floating-point ur úr tölum hraðar en aðalörgjörvi tölv- radix unnar. hlaupakommutag hk. – floating-point unit, FPU, numeric Rauntölutag þar sem hvert tilvik er sett coprocessor fram í hlaupakommukerfi. hlaupakommuframsetning kv. → – floating-point type hlaupakommuritun hlaupakommutala kv. hlaupakommugisti hk. Rauntala, sett fram í hlaupakommu- Gisti, notað til þess að vinna úr gögnum kerfi. í hlaupakommukerfi. – floating-point number – floating-point register hlaupareitur kk. hlaupakommugjörvi kk. (í gluggaumhverfi) Reikniverk þar sem reiknað er í hlaupa- – spin box kommukerfi. hlaupatitill kk. · Hlaupakommugjörvi er oft tengdur Ein eða fleiri línur1 efst eða neðst venjulegu miðverki, en stundum er á síðu2 þar sem setja má titil rits, sjálft miðverkið, þar sem reiknað er kaflanúmer, dagsetningu, blaðsíðunúm- í hlaupakommukerfi, kallað hlaupa- er o.fl. kommugjörvi. Dæmi: Síðuhaus, síðufótur. – floating-point processor – running head2, running title hleðsla 145 hliðarverkun hleðsla kv. – brick server Það að hlaða1. hleifur kk. – loading Lítil tölva án umbúnaðar, hönnuð til að hleðslueining kv. vera samtengd mörgum öðrum slíkum Forrit eða forritshluti sem unnt er að til að gegna hlutverki öflugs miðlara2. setja í innra minni og inna. · Oft er talað um hleifa og sneiðar2 í · Hleðslueining er oftast frálag tengi- sömu andrá. forrits. · Sjá einnig hleifmiðlari. – load module – brick hleðsluforrit hk. hler hk. Forrit sem flytur afrit1 af öðrum forrit- Það að komast án heimildar yfir send- um eða gögnum úr ytri geymslu í innra ingu sem flytur upplýsingar1. minni eða af gögnum úr innra minni í sh. hlerun gisti. – eavesdropping · Forritið sem er flutt er oftast hleðslu- hlerun kv. → hler eining. hléskipun kv. – loader Skipun1 sem stöðvar inningu forrits. hleðslukeyrsla kv. · Hléskipun er venjulega ekki útgöngu- Vinnslutækni þar sem inning forrits tek- setning. ur viðstöðulaust við af hleðslu þess. – pause instruction, halt instruction – load-and-go hlið hk. → gátt hleðslukort hk. hliðarband hk. Greiðslukort sem unnt er að endurhlaða (í rafrænni merkjasendingu) Sá hluti í gegnum hraðbanka eða um rafrænar mótaðrar burðarbylgju sem er annað- boðleiðir svo sem símalínur og útstöðv- hvort yfir eða undir grunnbandsmerk- ar tölva. inu. – non-disposable card · Sá hluti sem er yfir grunnbandsmerk- hleðslulisti kk. inu nefnist efra hliðarband en sá hluti Tölvugerður listi með yfirliti yfir sem er undir nefnist neðra hliðarband. geymslustaði eða stærð allra forrita eða – sideband gagna sem eru í minni, eða hluta þeirra. hliðarforrit hk. – load map Undirforrit1 sem vinnur þannig að þeg- hleðsluvistfang hk. ar kallað er á það aftur eftir að inningu Vistfang upphaflegs geymslustaðar for- er lokið er byrjað á þeim stað sem horfið rits sem hefur verið sett í aðalminni. var frá. – loaded origin – coroutine hleðsluþjarki kk. hliðarrás kv. Segulbandageymsla sem skiptir sjálf- Rás1, skrifuð á óvenjulegan stað á disk- virkt um draghylki með því að nota lingi1. þjarkabúnað. · Það að skrifa hliðarrás er þáttur í af- – autoloader, stackloader ritunarvörn. hleifmiðlari kk. – offset track Miðlari2, gerður af einum hleif eða hliðarverkun kv. fleirum sem staflað er saman. Hvers konar utanaðkomandi aukaáhrif · Sjá einnig sneiðmiðlari. sem inning segðar, setningar1 eða und- hliðra 146 hljóðsjóna

irforrits1 hefur í för með sér. hlítarprófun kv. Dæmi: Breyting á gildi kyrrlegrar Það að prófa hvort öll nauðsynleg gögn breytu. eru fyrir hendi. – side effect – completeness check hliðra so. hljóð hk. (í tölvuteiknun) Færa alla hluta einnar Sveiflur sem berast í lofti eða öðrum eða fleiri myndeininga sömu vegalengd miðli og heyrnartaugar skynja. án snúnings. – sound – translate2 hljóðan hk. hliðrun1 kv. Hljóðeining sem er nægilega ólík öðr- (í tölvuteiknun) Það að hliðra. um hljóðeiningum í hljóðkerfi tiltekins – translating tungumáls til þess að mismunur þeirra hliðrun2 kv. geti verið merkingargreinandi. Hreyfing myndar2 þannig að allir hlut- Dæmi: /p/ og /b/ eru tvö hljóðön í ís- ar hennar hreyfast sömu vegalengd án lensku því að munurinn á þeim nægir snúnings. til að greina sundur merkingu tveggja – translation3 orða, t.d. pera : bera, prestur : brestur. hliðsjónarþýðing kv. sh. hljóðungur Það að vistþýða frumforritseiningu með – phoneme því að nota gögn um skil1 og samhengi hljóðgervill kk. úr skyldum frumforritseiningum. Frálagstæki sem býr til ýmiss konar · Vistþýðandi notar gögn um skil og hljóð og tóna sem nota má t.d. í leikja- samhengi til þess að athuga hvort for- forritum og forritum sem leika tónlist. rit er rétt og til þess að festa tilvísan- sh. tóngervill ir1. – sound synthesizer – separate compilation1, dependent hljóðkort hk. compilation sh. hljóðspjald hliðstæðunám hk. – sound card Námsaðferð sem er í senn aðleiðslunám hljóðmerki hk. og afleiðslunám. Merki2, myndað af hljóði sem flytur · Með aðleiðslu eru ákvörðuð sameig- gögn. inleg einkenni hugtaka sem borin eru – acoustic signal saman eða tengd saman. Með af- hljóðmyndunarregla kv. leiðslu eru leiddir af þessum einkenn- Regla, beitt á runu hljóðritunartákna, um þeir drættir sem búast má við hjá sem sýna hvaða hljóð á að mynda, í hugtakinu sem verið er að læra. því skyni að búa til merki er tilgreina · Hliðstæðunám krefst getu til þess að talhraða, ítónun, tónhæð, hljóðstyrk og greina hversu lík hvort öðru tvö við- áherslu. fangsefni eru og getu til að nota regl- – prosody rule, prosodic rule ur, þróaðar í einu viðfangsrými, til hljóðsjóna kv. þess að leysa viðfangsefni í öðru við- Stofnræn andlitsmynd sem hægt er að fangsrými. nota til að lýsa tilteknu hljóði, sjónrænt – learning by analogy, associative le- jafngildi hljóðans. arning · Heyrnarskertir geta í raun lesið af vörum andlitsmyndarinnar. hljóðskrá 147 hlutfall

– viseme sh. viðfangalíkanagerð hljóðskrá kv. – object modeling technique, OMT – sound file, audio file hlutarskil hk. ft. hljóðsnið hk. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) – sound format sh. viðfangsskil hljóðspjald hk. → hljóðkort – object interface hljóðstreymi hk. hlutbundið gagnasafnskerfi – audio streaming – object-oriented database mana- hljóðtaka1 so. gement system (í hljóðvinnslu) Taka sýni af hljóði. hlutbundið mál – sample3 Forritunarmál fyrir hlutbundna forrit- hljóðtaka2 kv. un. (í hljóðvinnslu) Það að hljóðtaka1. Dæmi: C++, Eiffel. – sampling2 sh. viðfangamál hljóðtaki kk. – object-oriented language (í hljóðvinnslu) Tæki sem hljóðtekur1. hlutbundið töflugagnasafn sh. tóntaki sh. hlutbundinn venslagrunnur – sampler2 – object-oriented relational database hljóðtengi hk. hlutbundin forritun Tæki sem breytir stafrænu merki í – object-oriented programming hljóðmerki sem sent er um talsímakerfi. hlutbundin hugbúnaðargerð · Í hljóðtengi er oftast mótald. Hljóð- – object-oriented software develop- tengi eru t.d. notuð til þess að tengja ment, object-oriented software design útstöð við tölvu. hlutbundinn lo. – acoustic coupler (um aðferð eða forritunarmál) Sem ger- hljóðtökutíðni kv. ir ráð fyrir hlutum2, klösum4 og erfð- (í hljóðvinnslu) Sýnatökutíðni vegna um1. stafrænnar framsetningar á hljóði fyrir · Sumir telja að hlutbundin forritun tölvu eða fjarskipti. þurfi að fela í sér upplýsingahuld – sample rate2, sampling rate2, eða hjúpun1, útdrátt gagna, send- sampling frequency2 ingu boða á milli forritseininga, fjöl- hljóðungur kk. → hljóðan breytni, kviklega bindingu og erfðir. hljóðvinnsla kv. sh. viðfanga- – sound processing – object-oriented, OO hlutalíkan hk. hlutbundinn venslagrunnur → hlut- (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Lýs- bundið töflugagnasafn ing á skipan hluta2 í kerfi sem felur í sér hlutdræg leit heiti þeirra, vensl2 við aðra hluti, eig- Leit1 með leitarvél þar sem leitarvél- indir3 og aðgerðir4. in skilar vefsíðum með auglýsingum, sh. viðfangalíkan einnig auglýsingum sem eru fjármagn- – object model aðar með smelligreiðslum. hlutalíkanagerð kv. – non-organic search Þróunaraðferð í hlutbundinni hugbún- hlutdrægni kv. → bjagi aðargerð, fólgin í því að nota hlutalík- hlutfall hk. ön, kvikleg líkön og starfræn líkön. – ratio, proportion hlutfall birtuútgilda 148 hlutrænn hlutfall birtuútgilda hlutfallsleiki kk. Hlutfall hámarks- og lágmarksbirtu. – proportionality – contrast ratio hlutfallsletur hk. hlutfall villubita Letur með hlutfallsbil milli stafa. Fjöldi skakkra bita deilt með heildar- sh. jafnbilaletur fjölda bita sem eru sendir, tekið er við – proportionally spaced font eða unnið er úr á einhverju tilteknu hlutgengi hk. tímabili. (í tölvuöryggi) Framsetning á vistfangi – bit error ratio, BER, ?bit error rate viðfangsefnis og á mengi heimilaðra hlutfallsbil hk. aðgangstegunda. (um prentara) Bil milli stafa í samræmi · Unnt er að ganga frá hlutgengi með við breidd þeirra. aðgöngumerki. · I fær t.d. minna rými en M. – capability – proportional spacing hlutgengislisti kk. hlutfallsleg óreiða Listi, tengdur geranda5, sem sýnir all- Hlutfallið Hr milli óreiðunnar H og ar aðgangstegundir gerandans fyrir öll ákvörðunarmældarinnar H0, eða á viðfangsefni. táknmáli stærðfræðinnar: Dæmi: Listi, tengdur tilteknu ferli1,

sem sýnir allar aðgangstegundir þess

= : Hr = H H0 fyrir allar skrár og önnur vernduð til-

föng.

; ; g Dæmi: Ef fa b c er mengi þriggja – capability list atburða og líkindin á að þeir gerist eru

hlutgeymd kv.

µ ´ µ ´ µ p´a = 0,5, p b =0,25 og p c = 0,25 Aðferð við samhliða samlagningu, þá er hlutfallsleg óreiða þessa meng- fólgin í því að sumir eða allir geymdir is: H = 1,5 Sh / 1,580 Sh = 0,95. r tölustafir eru geymdir2 um stund í stað – relative entropy þess að vera fluttir strax. hlutfallsleg skekkja – partial carry Hlutfall beinnar skekkju og sanns, til- hlutlaus leit tekins eða fræðilega rétts gildis stærðar Leit1 með leitarvél þar sem leitarvélin sem er skökk. skilar aðeins vefsíðum sem tengjast leit- – relative error arorðunum. hlutfallsleg umfremd – organic search Hlutfallið r milli umfremdarinnar2 R hlutlaust svæði og ákvörðunarmældarinnar H , eða á 0 Hýsitölva eða smánet á milli einkanets táknmáli stærðfræðinnar: og almenningsnets.

– demilitarized zone, DMZ

= : r = R H0 hlutræn afhending → hlutsal · Hlutfallslega umfremdin er einnig hlutræn málskipan jöfn fyllitölunni við 1 af hlutfallslegu Sú hlið á reglumtil þess að lýsa gögnum óreiðunni Hr: formlega sem felur í sér tiltekna fram-

setningu gagnanna.

: r = 1 Hr – concrete syntax hlutrænn lo. – relative redundancy (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Sem hlutrænn klasi 149 hnappasmellur

búa má til bein tilvik2 af. sh. viðfang4 · Sjá einnig hugrænn. – object4 – concrete hlutverk1 hk. hlutrænn klasi (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Til- (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Klasi4 tekin nafngreind hegðun einindis1 sem sem búa má til bein tilvik2 af. tekur þátt í tiltekinni starfsemi. · Sjá einnig hugrænn klasi. · Hlutverk getur verið kyrrlegt, t.d. – concrete class tengslahlutverk, eða kviklegt, t.d. hlutsal hk. samstarfshlutverk. Afhending skeytis2 í áþreifanlegu formi. – role · Áþreifanlega formið getur verið bréf. hlutverk2 hk. sh. hlutræn afhending Safn aðgerða sem einindi1 getur fram- – physical delivery, PD kvæmt meðan á inningu atburðarits1 hlutsalseining kv. stendur. Aðgangseining fyrir hlutsal. · Gerendur1 gegna hlutverkum. Dæmi: Prentari. – thematic role – physical delivery access unit, PDAU hlutverkaleikur kk. hlutsalskerfi hk. – role-playing game Kerfi sem annast hlutsal. hnappaborð hk. Dæmi: Almenna póstkerfið. Búnaður með hnöppum sem eru merktir – physical delivery system, PDS bókstöfum, tölustöfum, stýristöfum, sér- hlutur1 kk. → viðfangsefni stöfum eða tilteknum aðgerðum, notað- hlutur2 kk. ur til þess að senda merki til tölvu. (í forritunarmálum) Samsafn aðgerða1 sh. lyklaborð, leturborð og gagna sem geyma1 og varðveita áhrif – keyboard aðgerðanna. hnappaborðslíki hk. · Í Ada heita hlutir pakkar2 og verk- Mynd af hnappaborði eða skika á skjá. einingar. Í Modula 2 heita hlutir · Velja má hnappa með ýmsum aðferð- „modules“ og í Smalltalk heita þeir um, t.d. með því að nota mús eða með „objects“. snertingu ef um snertiskjá er að ræða. sh. viðfang2 – soft keyboard – object2 hnappamát hk. hlutur3 kk. Plast- eða pappaþynna, lögð yfir (í gervigreindarfræði) Áþreifanlegt eða hnappaborð í því skyni að merkja huglægt fyrirbæri sem getur haft eina hnappana sérstaklega fyrir tiltekna eða fleiri eigindir2. notkun. sh. viðfang3 · Á þynnunni eru göt fyrir hnappana og – object3 prentaður texti eða einhver merki til hlutur4 kk. þess að sýna hlutverk þeirra, ef það (í stiklumiðlun og margmiðlun) Kót- er annað en tilgreint var upphaflega. að form á framsetningu fyrirbæris sem – key mat, template2 verkbúnaður getur farið með sem eina hnappaskipan kv. heild og senda má milli staða í einu lagi. – keyboard layout · Sjá einnig samsettur hlutur, ílags- hnappasmellur kk. hlutur, frálagshlutur og stikluhlutur. Smellur sem heyrist þegar stutt er á hnappur 150 hopa

hnapp. hnitateiknun kv. – keyclick, key click Tölvuteiknun þar sem myndir1 eru bún- hnappur kk. ar til úr strikum eingöngu. (á hnappaborði) – coordinate graphics, line graphics sh. lykill2 hnitálfur kk. – key2 (í gluggaumhverfi) hneppirammi kk. – chartwizard Rétthyrningur, venjulega ósýnilegur, hnitfaraborð hk. sem umlykur myndhlut og getur birst1 Hnitaborð með pinna sem gripið er um þegar myndhluturinn er valinn. til þess að flytja bendi2 í nýja stöðu og – bounding box1 þrýst á til þess að staðfesta stöðuna. hnéletraður lo. – koala pad (um texta) Sem er ritaður neðar í línu1 hnitill kk. en annar texti, venjulega með smærra Ílagstæki sem lætur í té hnit tiltekinnar letri. stöðu. sh. lágstæður Dæmi: Hnitaborð, benditæki. – subscript2, subscripted – locator device, locator hnéletur hk. hnútamál hk. (um texta) Letur þar sem texti er ritaður Hámarksfjöldi hnúta3 á hverri leið2 sem neðar í línu1 en annar texti. liggur að endahnút1. · Hnéletur er venjulega smærra en að- – height alletrið. hnútur1 kk. · Sjá einnig brjóstletur. (í dreifvinnslu) Búnaðareining í neti – subscript3 sem hefur samvinnu og samskipti við hnévísir kk. aðrar búnaðareiningar. Stafur, venjulega ritaður með smærra · Í neti fer vinnsla fram í hnútum. letri en aðrir stafir, settur neðar og til · Í neti geta verið endahnútar2 og milli- hliðar við annan staf. hnútar. sh. lágvísir – node1 – subscript1, subscript character hnútur2 kk. hnitaborð hk. (í gagnafjarskiptum) Staður í gagna- Plata með búnaði til þess að sýna stöðu flutningsneti þar sem ein eða fleiri hlutar eða punkts á henni, venjulega búnaðareiningar tengja saman sendi- notuð sem hnitill. rásir eða gagnarásir2. – graphics tablet – node2 hnitanet hk. hnútur3 kk. Tvívítt kerfi af línum, notað til þess að (í skipulagi gagna) Staður í gagnaskip- sýna staði á myndfleti. an þar sem undirskipuð stök eiga upp- – grid tök sín. hnitarit hk. – node3 · Sjá einnig skýrslumynd. hopa so. Dæmi: Línurit, kringlurit, stöplarit. Flytja bendil1 á skjá eða prentstöðu á sh. myndrit prentara aftur um eitt sæti1 í línunni1. – graph1 sh. bakka2 – backspace2 Hopfieldsnet 151 hóptækni

Hopfieldsnet hk. software design Tauganet þar sem gervitaugungar eru horfbundinn lo. hringtengdir í því skyni að mynda – aspect-oriented venslaminni. horn hk. · Í Hopfieldsneti er notað tenginám án Snögg breyting á stefnu línu. viðgjafar og aðlögunar. – corner – Hopfield network, crossbar associati- HotSync → snarstilling ve network, CAN2 hólf1 hk. hophnappur kk. (í töflu eða reiknivangi) Hnappur sem flytur bendil1 á skjá til sh. reitur vinstri um eitt sæti1 þegar stutt er á – cell1 hann. hólf2 hk. · Stundum eru stafirnir sem farið er yf- (í gervigreindarfræði) Hluti af ramma2, ir þurrkaðir út. notaður til þess að geyma tiltekna þætti – backspace key sem geta t.d. verið heiti hlutar3, sérstak- hopp hk. ar eigindir sem kallast fletir, gildi og Ferð gagnapakka frá einum beini eða bendar1 á aðra ramma. hnút2 til annars í pakkaneti. – slot1 – hop hólfað hringnet hopstafur kk. Hringnet þar sem senda má gögn í eina Sniðstafur sem flytur bendil1 á skjá eða átt milli gagnastöðva með því að flytja prentstöðu á prentara eitt sæti aftur á þau um einn flutningsmiðil í fyrir fram bak í línu1 án þess að birta1 eða prenta ákveðnum hólfum þannig að send gögn ritstaf 1. komi aftur til stöðvarinnar sem sendi – backspace character, BS þau. hopun kv. – slotted-ring network Leitaraðferð þar sem val, er leiðir til hólfhnit hk. ótækrar niðurstöðu, veldur því að snúið (í gluggaumhverfi) er aftur til fyrri stöðu2 til þess að velja – cell address þar aðra leið. hólfun kv. · Ekki er alltaf unnt að fá fyrri stöðu Skipting gagna í einangraða bálka til upp aftur þar eð sumar skipanir1, sem þess að draga úr áhættu. þegar hafa verið framkvæmdar, hafa Dæmi: Einangrun stýrikerfis, verk- óafturkallanlegar hliðarverkanir. búnaðar og skráa hvers frá öðru í – backtracking geymslu1 til þess að veita vernd gegn horf hk. heimildarlausum eða samskeiða að- Undirforrit1 sem er spyrt við tiltekinn gangi1. eiginleika forrits. Breyting á þeim eig- – compartmentalization inleika hefur áhrif um allt forritið. hópstjóri kk. – aspect Sá sem aðstoðar hóp manna til þess horfbundin forritun að gera sér grein fyrir sameiginlegum – aspect-oriented programming, AOP markmiðum og ná þeim. horfbundin hugbúnaðargerð – facilitator – aspect-oriented software develop- hóptækni kv. ment, AOSD, aspect-oriented Kótunar- og flokkunaraðferðir, notað- hópun 152 hreinsirammi

ar í tölvustuddri ferlisáætlun til þess hraðskráning kv. → hraðskráning mæl- að sameina svipaða algenga vöruparta anda í fjölskyldur. hraðskráning mælanda · Með þessari tækni er auðveldara að Skráning mælanda þar sem orðalíkön finna vörupart með tiltekin einkenni, eru byggð á lestri tiltekins texta frekar sem þegar er til, og samræma fram- en á því að þjálfa búnaðinn í að bera leiðslu svipaðra parta. kennsl á einstök orð í orðasafni kerfis- – group technology ins. hópun kv. sh. hraðskráning – grouping – rapid enrollment hópvinnukerfi hk. hraðval hk. Hugbúnaður sem leyfir mörgum að Valkostur í sýndarsambandi sem leyfir vinna við sama skjal1. að gögn notanda séu send með pökkum1 – groupware sem koma á sambandi og slíta því. hópvistfang í staðarneti – fast select Vistfang sem auðkennir hóp gagna- hraðvirkt íðnet stöðva í staðarneti. – fast ethernet – LAN group address hrat hk. HPFS-skráakerfi hk. Það sem skerst úr gagnamiðli við götun. – high performance file system, HPFS sh. snifsi HPSS-gagnavörslukerfi hk. – chad – high performance storage system, hrámynd kv. HPSS Mynd2 áður en hún fer í vinnslu. hraðbanki kk. – raw image Tæki, notað til þess að leggja fé inn í hreinsa1 so. banka og taka það út. Setja tiltekið gildi, venjulega núll eða · Sérstöku plastkorti, sem á eru seg- bilstaf , í eitt eða fleiri geymsluhólf . ulstafir með auðkennisnúmeri not- – clear1 anda, er stungið inn í tækið og skip- hreinsa2 so. anir2 eru slegnar inn. Hraðbanki er (í tölvuöryggi) Skrifa ofan í flokkuð venjulega tengdur gagnavinnslukerfi gögn á gagnamiðli sem hefur tiltekna bankans. öryggisflokkun og er í tilteknum örygg- – ATM1, automatic teller machine isflokki, svo að unnt sé að endurnýta hraðfjarritun kv. gagnamiðilinn til þess að skrifa sam- Alþjóðleg fjarskiptaþjónusta til flutn- kvæmt sömu öryggisflokkun og sama ings á texta milli áskrifenda. öryggisflokki. · Hraðfjarritun er hraðvirkari og full- – clear2 komnari en venjuleg fjarritun, og hreinsihnappur kk. senda má fleiri stafi, t.d. bæði hástafi1 Hnappur, notaður til þess að hreinsa og lágstafi. skjá og færa bendil1 í heimastöðu. – teletex – clear key hraðgeymd kv. hreinsirammi kk. Sérhver aðferð við samhliða samlagn- Jaðar svæðis sem myndfærslutæki ingu sem flýtir fyrir geymd2. skannar2 án þess að ljós sé notað til – high-speed carry þess að fjarlægja leifar af mynd2 eftir hreinsun 153 hringiþjónusta

að tekin hefur verið af henni skyndi- hreyfingapallur kk. mynd. (í sýndarveruleika) Tækjabúnaður sem – scrub frame, scrub vekur þá tilfinningu að líkaminn hreyf- hreinsun kv. ist í þrívíðu rúmi. (í tölvuöryggi) Það að hreinsa2. · Hreyfingapallar eru t.d. notaðir með – clearing flughermi. hremma kv. – motion platform Skilyrt stökk, sett af stað sjálfvirkt fyr- hreyfingaskrá kv. ir tilstilli vélbúnaðar. Um leið er skráð Skrá með færslum1 sem nota má til þess vistfang þess staðar sem farið er frá. að uppnýja stofnskrá. · Hremmur eru notaðar til þess að finna – transaction file, update file, change undantekningartilvik, t.d. ef reynt er file að deila með núlli eða nota forrétt- hreyfispil hk. indaskipun. Inning forrits er stöðv- Hreyfing hluta á mynd1 þannig að at- uð um stundarsakir og stýrikerfi tekur huganda finnst annaðhvort að hlutirnir við stjórn á meðan. séu á hreyfingu eða hann sjálfur. sh. gildra – motion dynamics – trap hrifreitur kk. hremmisetur hk. (í stiklumiðlun) Staður eða svæði3 í Amavefsetur sem tekur allt sitt efni af stiklubúnaði sem unnt er að velja með öðrum vefsetrum með vefhremmingu. benditæki og jafngildir upphafsstiklu. · Tilgangurinn með því að stofna slíkt Dæmi: Teikn, notað fyrir ákvörðun- vefsetur getur verið að safna auglýs- arstiklu í skjali2. ingatekjum eða hafa áhrif á röðun – hotspot1, hot spot1 leitarvéla með því að tengjast öðrum hringbraut kv. vefsetrum í því skyni að bæta röðun Braut3 í örvóttu neti þar sem upphafs- þeirra í leitarvélum. og lokahnútar falla saman. – – cycle hressa so. → glæða hringferðartími kk. → brautartími1 hressing kv. → glæðing hringi- fl. hressitíðni kv. → glæðingartíðni (um símasamband í fjölsímakerfi) hreyfihliðrun kv. – dialup, dial-up Það að hlutir sem eru í mismunandi hringimerki hk. fjarlægð frá áhorfanda virðast hliðrast Hljóð sem símnotandi í símkerfi heyr- vegna þess að áhorfandinn hreyfist. ir öðru hverju úr símanum sem hann – motion parallax hringir í áður en svarað er. hreyfing kv. – ringback Aðgerð í gagnasafnskerfi til þess að hringitónn kk. heimta, uppnýja, breyta eða eyða til- (í farsímum) Hljóð sem farsímahafi teknum einingum í gagnasafninu. heyrir þegar hringt er í hann. · Með hreyfingu er gagnasafn fært úr · Oft er stuttur lagstúfur valinn sem einu horfi í annað. Annaðhvort verður hringitónn. að ljúka hreyfingunni eða færa gagna- – ringtone, ring tone, ringing tone safnið aftur í upprunalegt horf. hringiþjónusta kv. – transaction sh. innhringiþjónusta hringlisti 154 hugbúnaðarhnupl

– dialup service hrúga kv. hringlisti kk. (í skipulagi gagna) Listi sem er haldið Keðjulisti sem að lokinni vinnslu allra við á meðan forrit eða hluti þess er innt- staka frá tilteknum upphafsstað hverfur ur og þar sem röð staka er óskilgreind. aftur til þess staks sem er næst á undan – heap1 upphafsstaðnum. hryðjuverk í netheimum – circular list, ring – cyberterror hringnet hk. hryðjuverkastarfsemi í netheimum (í netskipan1) Net þar sem sérhver hnút- sh. rafræn hryðjuverkastarfsemi ur1 tengist nákvæmlega tveimur leggj- – cyberterrorism, electronic terrorism um. hrörnunarminni hk. · Netið myndar lokaða lykkju og ná- Minni þar sem hvert taugamótavægi kvæmlega tvær leiðir2 eru milli minnkar án afláts og stefnir að núlli. hverra tveggja hnúta. · Venjulega minnkar taugamótavægið í – ring network réttu hlutfalli við magn þess. hrinusending kv. – weight-decay memory Gagnasending þar sem gögn eru send HTML með tilteknum merkjahraða á ákveðn- Heiti á einföldu ívafsmáli1 sem notað er um tímabilum. Tímabilin verða með til þess að búa til stikluskjöl sem unnt er jöfnu millibili. að flytja á milli verkvanga. – burst transmission · HTML er gert eftir SGML og hef- hrísla kv. → tré ur stofnræna merkingarfræði, hent- hrísluleit kv. → trjáleit uga til þess að setja fram upplýs- hríslunet hk. ingar1 frá margvíslegum verkbúnaði. (í netskipan1) Net þar sem nákvæm- · HTML-skjöl geta verið fréttir í formi lega ein leið2 er á milli hverra tveggja stiklutexta, póstur, valmyndir í formi hnúta1. stiklutexta, niðurstöður fyrirspurna – tree network til gagnasafna, einföld mótuð skjöl hrísluskipan kv. → tré með teikningum og geymdar upplýs- hrópmerkt tala → aðfeldi ingar, séðar sem stiklutexti. hrun hk. – HTML, hypertext markup language – crash HTTP-samskiptareglur kv. ft. hrúðurkarl kk. Stofnrænar, hlutbundnar samskipta- Forrit sem er hlaðið niður og sett upp reglur1, til þess gerðar að leita uppi og samhliða forriti sem notandi hefur beð- ná í stikluskjöl í dreifðu kerfi. ið um. · HTTP stendur fyrir „hypertext trans- · Nafnið er fengið frá krabbadýrum fer protocol“. sem festa sig m.a. á hvali og báts- – HTTP botna. Erfitt getur reynst að losna við hugbúnaðarfyrirtæki hk. hrúðurkarla úr tölvum eins og krabba- Fyrirtæki sem sérhæfir sig í að búa til dýrin af bátsbotni. hugbúnaðarpakka. Dæmi: Óværubúnaður, njósnahug- – software house búnaður. hugbúnaðarhnupl hk. – barnacle Heimildarlaus notkun, afritun eða dreif- ing hugbúnaðar. hugbúnaðarklösun 155 hugrænn klasi

sh. hugbúnaðarstuldur – softphone – software piracy hugbúnaðarstuldur kk. → hugbúnaðar- hugbúnaðarklösun kv. hnupl Það að mörgum þjónum1 er á grundvelli hugbúnaðartól hk. hugbúnaðar skipað í klasa3 sem starfar Hugbúnaður, notaður sem hjálpartæki sem ein heild. við að þróa, prófa, greina eða halda við · Hugbúnaði fyrir klösun er komið fyr- forriti eða skjalbúnaði þess. ir í hverjum þjóni klasans og hafa þeir Dæmi: Forrit sem býr til millivísan- allir sömu upplýsingar1 til umráða. ir, bakþýðandi, rekill, ritill, forrit sem · Sjá einnig vélbúnaðarklösun. býr til leiðarit, gætir2, forrit sem býr – application clustering, software clu- til prófunardæmi, tímagreinir. stering – software tool hugbúnaðarnám hk. hugbúnaðarvangur kk. · Sjá einnig gagnanám og fornbúnað- Stýrikerfi eða forritunarumhverfi eða arnám. sambland af hvoru tveggja. – software mining sh. hugbúnaðarverkvangur hugbúnaðarpakki kk. – software platform Samsafn forrita ásamt skjalbúnaði, ætl- hugbúnaðarverkfræði kv. að mörgum notendum fyrir sams konar Skipuleg beiting vísindalegrar og eða lík verkefni. tæknilegrar þekkingar, aðferða og · Suma hugbúnaðarpakka er unnt að reynslu við að hanna, nothæfa, prófa laga að tiltekinni notkun. og skjalbúa hugbúnað til þess að ná sh. hugbúnaðarsamstæða sem bestum árangri í framleiðslu hans – software package, application packa- og gera hann eins góðan og kostur er. ge – software engineering hugbúnaðarsafn hk. hugbúnaðarverkvangur kk. → hugbún- Safn af hugbúnaði og tengdum skjal- aðarvangur búnaði sem er hannaður til þróunar, hugbúnaður kk. notkunar og viðhalds hugbúnaðar. Forrit, stefjur2 og reglur ásamt skjal- · Hugbúnaðurinn í safninu hefur verið búnaði upplýsingavinnslukerfis eða prófaður. hluti þessa búnaðar. – software library · Hugbúnaður er óháður gagnamiðli hugbúnaðarsamstæða kv. → hugbúnað- sem hann er skráður á. arpakki – software hugbúnaðarsími kk. hugrænn lo. Hugbúnaður til þess að hringja um lýð- (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) netið með því að nota venjulega tölvu í · Sjá einnig hlutrænn. stað sérstaks símtækis. – abstract · Hugbúnaðarsími vinnur eins og hugrænn klasi venjulegt símtæki. Stundum birtist Klasi4 sem ekki er unnt að búa til bein hann sem mynd af símtæki með birti- tilvik2 af, en hefur afkomendur (klasa) glugga og hnöppum sem notandi get- sem unnt er að búa til bein tilvik af. ur átt samskipti við. Hugbúnaðarsíma · Sjá einnig hlutrænn klasi. má nota með heyrnartólum sem eru – abstract class tengd við hljóðkort tölvunnar. hugrænt gagnatag 156 hulið Markovslíkan hugrænt gagnatag víxlverkun getur verið þess eðlis að Klasi4 gagnaskipana, lýst með lista yfir upphaflegar fullyrðingar eru endur- aðgerðir1 eða önnur atriði, sem eru til- orðaðar eða þeim breytt, tilraunir eru tæk í þessum gagnaskipunum, og með gerðar og bráðabirgðadæmi valin. formlegum eiginleikum aðgerðanna. – concept learning – abstract data type, ADT hugtakasafn hk. hugsanakennsl hk. ft. Orðasafn2 sem sýnir vensl1 milli lýsi- – thought recognition orða. hugsanlegur lykill – thesaurus (í töflulíkani) Svæði1 eða hópur svæða, hugtaksgilding kv. notaður til þess að velja færslur2. Aðleiðsluaðferð við að prófa lærð hug- · Í töflulíkani er lykill lágmarkshópur tök sem felst í því að beita lýsingum dálka2 sem auðkennir færslu á ótví- þeirra á bráðabirgðadæmi og skrá nið- ræðan hátt. Hver dálkur í lykli er kall- urstöður í ruglingsfylki. aður lykildálkur. – concept validation – candidate key hugtakslýsing kv. hugsanlegur viðtakandi Skipan gagna sem lýsir flokki allra Sérhver notandi3 eða póstlisti sem unnt þekktra tilvika hugtaks. er að flytja skeyti2 eða kanna til. – concept description – potential recipient hugtæk kerfishönnun hugtak hk. Það stig kerfishönnunar sem felst í því Hugrænt einindi1, notað til þess að að skilgreina röklegt skipulag kerfis, flokka hluti2. ferli1 þess og hvernig upplýsingar1 ber- – concept ast um kerfið. hugtakaklösun kv. – conceptual system design Það að skipa hlutum2, atburðum eða hugverkill kk. staðreyndum í flokka sem einkennast af Hugbúnaður sem getur unnið á hag- einföldum, lýsandi hugtökum. stæðan hátt á stöðluðum vélbúnaði eða · Sjá einnig viðgjafarlaust nám og sýndarvél. böggun. · Hugverkill tengist venjulega lág- – conceptual clustering marksstýrikerfi. hugtakamyndun kv. – software appliance Það að búa til hugtök sem eru notuð til hulið lag þess að lýsa tilteknu samsafni hluta2, at- Millilag þar sem gervitaugungar hafa burða eða staðreynda. ekki samskipti við ytra umhverfi. – concept formation – hidden layer hugtakanám hk. hulið Markovslíkan Það að búa til framsetningu hugtaks Líkan af talmerki þar sem ástand hvers með því að beita þekkingu, sem til er, á talbúts er sett fram sem ástand í nýjar upplýsingar1 í því skyni að leiða Markovsferli og ekki er unnt að greina af henni nýja þekkingu og geyma2 hana beint hvert ástand fyrir sig. til síðari nota. · Markovsferli er slembiferli þar sem · Hugtakanám getur m.a. falið í sér hvert ástand tekur við af öðru þannig víxlverkun milli útgáfurýmis og að líkindi á skiptum frá einu ástandi í dæmarýmis tiltekins hugtaks. Þessi annað eru eingöngu háð þeim tveimur hulin lína 157 HyTime

en engu fyrra ástandi. hverful geymsla · Til þess að bera kennsl á orð eða orða- Geymsla1 sem þarf að glæða með jöfnu samband reiknar kerfið líkindi á því millibili. að það hafi verið búið til með hverju – dynamic storage þeirra líkana sem urðu til við þjálfun. hverful síðuskil Kennsl eru borin á orðið sem orð þess Síðuskil sem eru færð inn með sjálf- líkans sem gefur hæst líkindagildi. virkri síðuskiptingu og geta færst til – hidden Markov model, HMM meðan á ritvinnu1 stendur. hulin lína – soft page break Lína eða strik sem sést ekki þegar horft hverful skil er á þrívíðan hlut. Skil2 sem eru ákveðin af sniði3 skjals1 – hidden line og geta færst til meðan á ritvinnu1 hulinn flötur stendur. Svæði sem sést ekki þegar horft er á Dæmi: Hverful línuskil, hverful þrívíðan hlut. greinaskil, hverful síðuskil. – hidden surface – soft break hulinn sniðstafur hverfulleiki gagna (í gluggaumhverfi) Einkenni gagna sem lýsir því hve ört – hidden code gögnin breytast á tilteknu tímaskeiði. hulinn stafur – data volatility Stafur sem er venjulega hvorki prentað- hvetja so. → kveðja ur né birtur1. hvorkingátt kv. → samneitunargátt Dæmi: Ívafinn stýristafur. hyggjuvitsviðmót hk. – hidden character – intuitive interface hvarfl hk. hylja so. Aðferð við að hafa lit eða ljósstyrk Byrgja notanda sýn til birts1 hlutar með rasta breytilegan með því að veita díl- öðrum hlut að nokkru eða alveg. um í mynstri gildi sem tekin eru úr tak- Dæmi: Skyggja að hluta til með ein- mörkuðu mengi gilda. um glugga á annan. · Hvarfl er notað til þess að búa til fjöl- – obscure breytileg mynstur sem hafa má fyrir hylja dálka grunnmynstur, fyllingarmynstur og til (í gluggaumhverfi) skyggingar1, og einnig til þess að búa – hide columns til blæbrigði lita og til þess að jafna hylja núllhólf stöllun. (í gluggaumhverfi) Dæmi: Það að líkja eftir grámastiga – hide if zero með því að nota hóp díla sem hver um hylming kv. sig er annaðhvort svartur eða hvítur. Það að fela eða hjúpa nafn og netfang – dithering sendanda tölvupósts3, t.d. amapósts. hvatning kv. → kvaðning – cloaking hverfa aftur HyTime Snúa aftur að lokinni inningu forritsein- Heiti á stöðluðu mótunarmáli fyrir ingar. stiklumiðlun sem notað er til þess að – return2 setja fram tengla3, raða atburðum í tíma og rúmi og samstilla atburði. hýsaskrá 158 hægriör

· HyTime er gert eftir SGML og skil- sem er ætlaður fyrir aðra tölvu. greint í staðlinum ISO/IEC 10744. · Sjá einnig markvél1. – HyTime, hypermedia/time-based – host machine1 structuring language hýsivél2 kv. hýsaskrá kv. Tölva, notuð til þess að herma eftir ann- Skrá, notuð í stýrikerfi til þess að varpa arri tölvu. hýsisnöfnum í IP-númer. · Sjá einnig markvél2. · Skráin er einföld textaskrá. – host machine2 – hosts file hýsivél3 kv. hýsihnútur kk. Tölva sem forriti eða skrá er komið fyr- (í tölvuneti) Hnútur1 þar sem hýsitölva ir í. er. – host machine3 – host node hýsiþjónusta kv. hýsimál hk. – host service Forritunarmál sem setningar1 gagna- hæfing kv. meðferðarmáls hafa verið felldar inn í. Það að gagnastak1 sem fullnægir til- – host language teknum skilyrðum finnst þegar leitað er hýsing kv. að því, t.d. í skrá. Það að geyma2 og hafa umsjón með – hit gagnasöfnum sem þjónn1 veitir þjón- hæfingahlutfall hk. ustuveitum aðgang1 að. Hlutfall á milli fjölda hæfinga og heild- – content hosting, hosting arfjölda fyrirspurna. hýsing léns – hit ratio Sú þjónusta1 að hafa upplýsingar1 um hægri spássía lén skráðar í nafnaþjónum. (í ritvinnslu) Rönd á milli hægri blað- – domain hosting1 brúnar og hægri jaðars þess svæðis á hýsingargeta kv. síðu2 sem ætlað er fyrir texta. – hosting capability – right margin, right-hand margin hýsir kk. → hýsitölva hægri stilling hýsisnafn hk. (í ritvinnslu) Nafn, úthlutað tæki sem er tengt tölvu- – right alignment neti, notað til þess að auðkenna tækið í hægrijafna so. margs konar rafrænum samskiptum, t.d. (í ritvinnslu) Gera hægri spássíu beina. á veraldarvef og í tölvupóstþjónustu. – right-justify2 – hostname hægristilltur lo. hýsitölva kv. (um texta) Sem er stilltur við hægri Tölva í tölvuneti sem veitir notendum1 spássíu en þarf ekki að vera stilltur við ýmsa þjónustu1, sér t.d. um útreikninga vinstri spássíu. og veitir aðgang1 að gagnasöfnum. – right-aligned, right-adjusted, flush · Hýsitölva stjórnar yfirleitt notkun right, ?right-justified netsins. hægriör kv. sh. hýsir Stefnuhnappur, merktur með ör sem – host computer, host vísar til hægri. Þegar stutt er á hnappinn hýsivél1 kv. flyst bendillinn1 til hægri um eitt sæti1. Tölva, notuð til þess að þróa hugbúnað – right arrow key hækka upp 159 högun staðarnets hækka upp · Lénin „.net“, „.com“ og „.org“ eru al- Snyrta og breyta tölutákni sem haldið er menn höfuðlén, opin hverjum sem er eftir við afskurð þannig að 1 er lagður án nokkurra takmarkana á skráningu. við gildislægsta tölustafinn og geymt3, Þessi lén voru upphaflega sviðslén en ef nauðsynlegt er, þá og því aðeins að eru það ekki lengur. tölustafirnir sem sleppt var séu ekki all- · Sjá einnig undirlén. ir núll. Dæmi: (1) „.museum“ er tákn fyr- · Þótt tölutákn sé hækkað upp minnkar ir sviðslén safna og „.edu“ er ein- algildi þess ekki. ungis fyrir skráðar menntastofnanir Dæmi: Tölutáknin 12,6374 og í Bandaríkjum Norður-Ameríku. (2) 15,0625, hækkuð upp í tvö tugabrots- „.is“ er tákn fyrir landslén Íslands og sæti, verða 12,64 og 15,07. „.fr“ fyrir landslén Frakklands. – round up – top-level domain, TLD hækkandi röð höfundarmál hk. Röð þar sem gildi röðunarlykils í til- (í margmiðlun eða stiklumiðlun) Verk- teknu staki er hærra eða jafnt gildi lyk- búnaður sem leyfir notanda, sem ilsins í næsta staki á undan. er ekki forritari, að búa til nýjan – ascending order margmiðlunar- eða stiklubúnað. hætta við Dæmi: Delphi, Java, Lingo. Stöðva inningu forrits eða þess verklið- – authoring language2 ar sem verið er að vinna við. höfundarréttur kk. · Oft gefið sem skipun2 þegar unnið er – copyright í samræðuhætti. höfundasamvinna kv. – cancel – collaborative authoring hættumat hk. höfundur sýndarveruleika Rannsókn á gjörðum og atburðum sem Sá sem hannar eða forritar sýndar- gætu haft óhagstæð áhrif á gagna- heima. vinnslukerfi. – virtual reality author, VR author – threat analysis högglaus prentari höfuðgögn hk. ft. Prentari sem prentar án snertingar. Gögn sem geyma mikilvægar upplýs- Dæmi: Stöðurafsprentari, blekdælu- ingar1 um tæki geymd á harðdiski tölvu prentari, geislaprentari. eða tækinu sjálfu. – nonimpact printer – vital product data, VPD höggprentari kk. höfuðhreyfingaskyn hk. Prentari sem prentar með því að slá á (í sýndarveruleika) Upplýsingar1 um prentmiðil, t.d. blekborða. flutning, fengnar frá hreyfingu höfuðs Dæmi: Stangarprentari, keðjuprent- og notaðar til þess að staðsetja hljóð í ari, trumbuprentari. rúmi. – impact printer – head-related transfer function, HRTF högun kv. höfuðlén hk. – architecture Lén á fyrsta flokkunarstigi, beint undir högun staðarnets rótarléni. – local area network architecture, LAN · Höfuðlénum er skipt í almenn höf- architecture uðlén, sviðslén og landslén. hömlunartenging 160 iðuprentari hömlunartenging kv. issviði verkefnis og tengslum þess við Taugamótasamtenging með neikvætt önnur verkefni. taugamótavægi. – project specification – inhibitory connection hönnunarmál hk. hönnunarlýsing kv. Lýsingarmál með sérstakar máleining- Nákvæm skjalfest skilgreining á eigin- ar og stundum reglur fyrir sannpróf- leikum kerfis, ætluð til nota við þróun un, notað til þess að þróa, greina og eða prófun á kerfinu. skjalbúa hönnun vélbúnaðar eða hug- – specification búnaðar. hönnunarlýsing forrits – design language Skjal1 þar sem hönnun forrits er lýst svo hönnunarmál fyrir vélbúnað nákvæmlega að semja megi forrit eftir Hönnunarmál með sérstakar málein- lýsingunni og viðhald verði auðvelt. ingar og stundum reglur fyrir sannpróf- · Lýsingin getur verið nógu nákvæm til un, notað til þess að þróa, greina og þess að skrá megi frumforritið beint skjalbúa hönnun vélbúnaðar. eftir henni. – hardware design language, HDL – program specification hönnunarprófun kv. hönnunarlýsing gagnasafns Prófun á kerfi til þess að sanna að það Skjal1 með nauðsynlegum gögnum til standist allar þær kröfur sem til þess eru þess að búa til kerfisskrár, kerfistöflur gerðar á tilteknu stigi í þróun þess. og gagnalýsingasafn ásamt lýsingu á – verification test, verification2 úthlutun geymslu1 og skipulagi gagna- hönnunarrammi kk. safnsins. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Skrif- – database specification leg lýsing á stofnrænni lausn á síendur- hönnunarlýsing verkefnis teknu vandamáli. Lýsing á markmiðum, kröfum og gild- – pattern3, design pattern

I I/Ú → ílags- og frálags- Protocol i-net hk. Icon Sérhvert net þar sem IP- Heiti á forritunarmáli, sérstaklega ætl- samskiptareglur eru notaðar. uðu til þess að vinna úr strengjum. · Heitið nær því yfir lýðnet, heimanet · Málskipan í Icon svipar til málskip- og gestanet. anar í Pascal, en nokkra þætti má – iNet rekja til Snobol. Icon varð til milli ICMP-samskiptareglur kv. ft. 1970 og 1980. Samskiptareglur1 fyrir skilaboðastýr- – Icon ingu og villutilkynningar milli hýsi- iðuprentari kk. þjóns og lýðnetsgáttar. Höggprentari þar sem letrið er á sí- – ICMP, Internet Control Message felldri hreyfingu á meðan prentað er. IEC 161 innanlegur

– on-the-fly printer – execute, run IEC inna lykkju Alþjóðlega raftækniráðið. Inna lykkju1. – IEC, International Electrotechnical – loop2 Commission inna ræsiforrit if-setning kv. → ef-setning Inna ræsiforrit. IFIP – bootstrap2 Heiti á alþjóðlegum félagsskap sem innanfærslufylki hk. skipuleggur ráðstefnur um tölvutækni Fylki2 í færslu2. og skipar alþjóðlegar samvinnunefndir – repeating group um ýmis málefni tengd henni. innankerfis ao. – IFIP, International Federation for (um notkun búnaðar) Undir beinni Information Processing stjórn tölvu. IGMP-samskiptareglur kv. ft. sh. samvirkt – Internet Group Management – online3, on-line3 Protocol, IGMP innankerfis- fl. illskeytaárás kv. (um notkun búnaðar) Sem er undir Það að senda óhóflega mikinn tölvu- beinni stjórn tölvu. póst3 til einstaklings eða senda óhóflega – online2, on-line2 mikið viðbótarframlag. innankerfisgeymsla kv. · Óviðeigandi fullyrðing eða athæfi á Geymsla1 sem er undir stjórn tölvu. málþingi getur komið illskeytaárás af – online storage stað. innankerfisgreiningarvinnsla kv. sh. illskeytasenna sh. OLAP-vinnsla – flame attack, flamewar – online analytic processing, OLAP illskeytahríð kv. innankerfisvinnsla kv. (á málþingi eða í tölvupóstkerfi) Runa Gagnavinnsla í tækjum sem eru undir af fjandsamlegum skeytum2. beinni stjórn tölvu. – flame1, flaming · Í innankerfisvinnslu er strax unnið úr illskeytakveikja kv. gögnum sem send eru um útstöð til Framlag á vefseturs-málþingi, upplýs- tölvu. ingatöflu, Usenet-málþingi eða öðru al- sh. beinlínuvinnsla menningsmálþingi, ætlað til að kveikja – online processing þau afar sterku viðbrögð sem einkenna innanlands ao. illskeytahríðir og virkar umræður al- (í rafrænum viðskiptum) mennings. – domestic – flamebait innanlegur lo. illskeytapóstur kk. (um verkeiningu) Sem er í þeirri verk- sh. heiftarpóstur stöðu að vakningarfærsla hefur verið – flame mail stofnuð en vinnslu er ekki lokið. illskeytasenna kv. → illskeytaárás · Innanleg verkeining er annaðhvort inna so. vinnslufær, í keyrslu eða hindruð. Gera það sem felst í einni eða fleiri skip- · Innanleg forrit í Ada eru sögð „kall- unum1 forrits. anleg“. sh. framkvæma, keyra sh. keyranlegur innannetsbeinir 162 inningarkerfi

– executable inngangur kk. innannetsbeinir kk. Máleining í stefju2 þar sem nefni táknar Beinir sem framsendir pakka1 til hýsi- upphaf á einni eða fleiri inningaröðum. tölva innan sama nets. · Inngangur getur haft formstika. – core router – entry innannetsnúmer hk. inngöngufærsla kv. Aftari hluti IP-númers. (í gagnasafni) Sú færsla2 sem fyrst er – host address2, host number komið að þegar farið er inn í gagnasafn innbyggður lo. → ílægur að skipun notanda2. innbyggt nefni → ílægt nefni – entry point2 inndráttur1 kk. inngöngustaður kk. Fjarlægð frá vinstri spássíu að upphafi Staður í forriti, forritseiningu eða setn- línu1. ingu1 þar sem unnt er að hefja inningu – indention1, indentation1, indent1 forritsins, forritseiningarinnar eða setn- inndráttur2 kk. ingarinnar. Það að draga inn texta. – entry point1, entrance – indention2, indentation2, indent2 innhringiþjónusta kv. → hringiþjónusta inndráttur frá hægri inning kv. (í ritvinnslu) Það að bálkar2 af texta Það að gera það sem felst í einni eða eru dregnir inn tiltekið bil til vinstri frá fleiri skipunum1 forrits. hægri spássíu. – execution – right-hand indent inning forrits inndráttur frá vinstri Vinnsla forrits. Það að bálkar2 af texta eru dregnir inn sh. keyrsla forrits tiltekið bil til hægri frá vinstri spássíu. – program run – left-hand indent, paragraph indent inningareining kv. innflutningur1 kk. Sá hluti gjörva sem tekur við skipunum1 Það að flytja inn. frá afkótunareiningu og innir þær. – import2 · Inningareiningin er samsett af fjórum innflutningur2 kk. undireiningum, reikni- og rökverki, (í tölvupóstkerfi) Flutningsskref sem gistum, verndareiningu og stýriverki. felst í því að aðgangseining flytur fróð- – execution unit fang frá samskiptakerfi utan skeyta- inningargætir kk. flutningskerfisins til skeytaflutningsmið- Hugbúnaðartól eða vélbúnaðartæki ils innan þess. sem starfar samskeiða kerfi eða bún- – import3 aði og hefur umsjón með, skráir, greinir inngangsheiti hk. eða sannprófar starfsemi kerfisins eða Nefni sem táknar upphaf tiltekinnar inn- búnaðarins. ingaraðar. – execution monitor – entry name inningarkerfi hk. inngangsrofstaður kk. Hugbúnaður sem þarf að vera tiltækur í Rofstaður sem er settur við inn- aðalminni svo að unnt sé að inna forrit. göngustað í forrit eða undirforrit1. Dæmi: Kerfisstefjur, stefjur2 sem – preamble breakpoint setja af stað inningu forrita. – runtime system inningarleið 163 innrauður inningarleið kv. inningarsnið hk. Það hvernig inningaröð getur verið í Framsetning á inningartíðni, inning- forriti. artíma, hlutfallslegri inningartíðni eða · Inningarleið má einfalda og setja hlutfallslegum inningartíma skipana1 fram með leiðariti. eða setninga1 í forriti. sh. framkvæmdarleið – execution profile – control flow inningartími kk. inningarleiðarit hk. Sá tími sem tekur að inna tiltekið forrit. Mynd sem sýnir í hvaða röð unnt er að · Inningartími getur verið annaðhvort framkvæma aðgerðir1 á meðan forrit er gangtími eða gjörvatími. innt. sh. keyrslutími · Inningarleiðaritið sýnir alla mögu- – execution time2, run time2, running leika á inningaröð. time sh. framkvæmdarleiðarit inningarvilla kv. – control flow diagram, control flow Villa sem finnst þegar forrit er innt. graph Dæmi: Deiling með núlli, reiknings- inningarrakningur kk. yfirflæði. Skrá yfir skipanir1 sem eru inntar á – execution error, runtime error meðan forrit er innt. inningaröð kv. sh. keyrslurakningur Sú röð sem skilgreiningar eru formót- – execution trace, control-flow trace, aðar í og setningar1 og hlutar setninga code trace eru inntar í. inningarsafn hk. sh. framkvæmdaröð Safn stefja2 sem þurfa að vera tiltækar í – execution sequence aðalminni þegar forrit er innt. innkaupakarfa kv. · Stefjur úr inningarsafni eru ekki alltaf – shopping cart felldar inn í hleðslueiningu. innkaupakörfuhugbúnaður kk. – runtime library – shopping cart software inningarsetning kv. innlit hk. → vitjun (í Cobol) Fjölsetning þar sem tiltekið er innra minni á beinan hátt að næst skuli innt tiltekin Geymsla1 sem gjörvi hefur aðgang1 að stefja2 og á óbeinan hátt að horfið skuli án þess að nota boðrásir. aftur þegar inningu stefjunnar lýkur. · Skyndiminni og gisti geta einnig verið · Inningarsetning er einnig notuð til að hluti af innra minni. stjórna inningu einnar eða fleiri óskil- – internal storage, internal memory yrtra setninga sem eru á gildissviði1 innra net hennar. – internal network, internal net sh. perform-setning innra stig – perform statement Það stig hugsunar þar sem fengist er inningarskeið hk. við framsetningu upplýsinga1 sem mið- Hver sú stund þegar tiltekið forrit er ast við gerð upplýsingakerfis2. innt. – internal level sh. keyrsluskeið innrauður lo. – execution time1, run time1 – infrared innrás 164 IP-net innrás kv. innskráningargabb hk. (í tölvuöryggi) (í tölvuöryggi) Aðferð til þess að stela – intrusion aðgangsorði notanda1. innrásargát kv. · Notanda er sýnd venjuleg kvaðning – intrusion detection fyrir innskráningu en í raun er í gangi innroðatengdur lo. spilliforrit. Sem lýtur að gagnaflutningi með inn- – login spoofing rauðum geislum. innsláttur kk. – IR wireless Það að setja gögn inn í tölvu með því að innsetning kv. nota hnappaborð. Það að setja inn gildi í stað tiltekins – keyboard entry, key-entry tákns. inntaks- fl. → ílags- – substitution1 inntaks- og úttaks- → ílags- og frálags- innskeytla kv. → innskotsstefja inntaks- og úttakstæki → ílags- og frá- innskot hk. lagstæki Aðgerð sem leyfir notanda að setja við- inntaksferli hk. → ílagsferli bótartexta inn í texta sem fyrir er. inntaksgögn hk. ft. → ílagsgögn · Textanum er hagrætt sjálfvirkt til þess inntakslag hk. → ílagslag að hann falli að viðbótinni. inntakstæki hk. → ílagstæki – insert1 inntengileið fyrir lokaðan notendahóp innskotshamur kk. Notendaþjónusta sem gerir útstöðvar- Hamur sem leyfir notanda að setja við- tæki eins eða fleiri lokaðra notenda- bótartexta inn í texta sem fyrir er. hópa kleift að taka við köllum2 frá út- · Textanum er hagrætt sjálfvirkt til þess stöðvartækjum utan þessara lokuðu not- að hann falli að viðbótinni. endahópa. – insert2 – closed user group with incoming innskotshnappur kk. access Aðgerðarhnappur, notaður í ritvinnslu- Internet hk. → lýðnet forritum til þess að leyfa innskot texta. Internet Explorer – insert key Heiti á vefsjá fyrir lýðnetið. innskotsskipun kv. – Internet Explorer Skipun2 í ritvinnslu, notuð til þess að IP-farandsamskiptareglur kv. ft. bæta nýjum stöfum eða texta í skráðan Staðlaðar samskiptareglur1 fyrir not- texta. endur farandtækja til að færa sig milli – insert command neta án þess að fast IP-númer þeirra innskotsstefja kv. breytist. Stefja2 sem skotið er inn í forrit hvar – mobile IP sem kallað er á hana. IP-hringiaðgangur kk. sh. innskeytla Aðgangur að lýðnetinu um rásavalsnet. – open subroutine, inline subroutine · Rásavalsnetið getur verið símkerfið innskráning kv. eða samnet. Það að skrá inn. – dialup IP sh. ískráning IP-net hk. – logon, login, signon Tölvunet, sett saman úr tækjum sem fylgja IP-samskiptareglum. IP-númer 165 ISRC-kóti

Dæmi: Lýðnetið. iPod – IP network Ein gerð lófaspilara frá fyrirtækinu IP-númer hk. Apple. Vistfang í IP-samskiptareglunum. – iPod · IP-númer er 32 bita tala (eða 128 bita IPX-samskiptareglur kv. ft. í næstu útgáfu1 reglnanna). Það er Heiti á samskiptareglum1 fyrir netlag. venjulega sett fram með runu fjög- – Internetwork Packet Exchange, IPX urra talna í tugaritun, aðskildum með irki hk. → spjalltorg punktum. IP-númer tölvu er sett sam- ISA-braut kv. → ISA-tengibraut an af tveimur hlutum, þ.e. netnúmeri ISA-staðall kk. þess nets sem tölvan er í og innan- Staðall fyrir tengibrautir fyrir IBM- netsnúmeri tölvunnar. samhæfar tölvur. sh. IP-tala · Staðallinn var tekinn upp fyrir ein- – IP address, dot address, host address1, menningstölvur frá IBM. ISA er IP number skammstöfun fyrir „Industry Standard IP-númeramát hk. Architecture“. 32 bita tala sem segir til um hvernig IP- – ISA númer skiptist í netnúmer og innannets- ISA-tengibraut kv. númer. Tengibraut sem fylgir ISA-staðli. Dæmi: IP-númeramát getur verið sh. ISA-braut 255.255.0.0, ritað í tugakerfi. – ISA bus · Sjá einnig stafsía1. ISBN-númer hk. sh. netmát – ISBN, International Standard Book – netmask Number IP-samskiptareglur kv. ft. ISO – Internet Protocol, IP1 Alþjóðlegu staðlasamtökin. IP-símtækni kv. – ISO, International Standards Org- Símtækni þar sem notaðar eru IP- anization, International Organization samskiptareglur. for Standardization – IP telephony ISO-dagsetningarsnið hk. IP-sjónvarp hk. → netsjónvarp Alþjóðlegt dagsetningarsnið með þessa IP-tala kv. → IP-númer röð: ár mánuður dagur. iPad · Dæmi: Stofnunardagur Lýðveldisins Ein gerð spjaldtölvu frá fyrirtækinu Íslands var 1944-06-17. Bandstrikið Apple. er hluti af sniðinu og einnig núllið á – iPad undan 6. iPhone – ISO date format Ein gerð snjallsíma frá fyrirtækinu ISRC-kóti kk. Apple. Alþjóðlegur staðlaður kóti1 fyrir skrán- – iPhone ingu hljóð- og sjóngagna. – International Standard Recording Code, ISRC Í/F 166 íhlutasafn

Í Í/F → ílags- og frálags- íflekkur kk. í biðstöðu (í tölvusjón) Flekkur sem er algjörlega · Sjá einnig biðhamur og dvalahamur. umluktur öðrum flekk. – standby · Sjá einnig umflekkur. í keyrslu Dæmi: Líta má á hvíta krossinn í (um innanlega verkeiningu) Sem er í svissneska fánanum sem íflekk. þeirri verkstöðu að vera þá stundina í – child umsjá tiltekins gjörva. ífólgin skilgreining – running Skilgreining sem verður til þegar fyrir íauki kk. kemur í forriti nefni gagnahlutar með · Oftast notað eingöngu um hugbúnað. sjálfgefin gildi. · Sjá einnig áauki. – implicit declaration sh. búnaðarauki1 ífólgin vistfenging – add-in Aðferð við vistfengingu þar sem vist- íbót kv. fang þolendanna er tiltekið í aðgerðar- Forrit sem fellur inn sem hluti vefsjár. hluta skipunar1. Dæmi: Adobe Acrobat. Dæmi: Skipun sem vísar til safnara – plug-in í tölvu með aðeins einn safnara þarf íbrenna so. ekki að vísa til vistfangs hans. (í tölvusjón) Skemma myndtæki þannig – implicit addressing, implied address- að í myndum2, sem er aflað eða eru birt- ing ar1 upp frá því, verða leifar af fyrri ígrip1 hk. → rof mynd. ígrip2 hk. – burn-in3 – interception íðnet hk. ígripsgisti hk. → rofgisti Staðarnet með tiltekinni algengri net- ígripsmerki tækniferlis → rofmerki högun. tækniferlis – ethernet ígripsstýrður lo. → rofstýrður íðnetsafl hk. ígripssýslari kk. → rofsýslari Sú tækni að flytja rafaflið til að knýja ígripsvigur kv. → rofvigur tæki eftir gagnaflutningsleiðslunum. íhlutabundin hugbúnaðargerð – power over ethernet, PoE – component-based software develop- íðnetsleiðsla kv. ment, component-based software – ethernet cable design íðstyrkur kk. íhlutalíkan hk. (um vélbúnað og hugbúnað) Geta til að – component object model, COM3 standa sig í viðskiptaheiminum. íhlutasafn hk. – industrial strength – components archive íhlutatækni 167 ílægur

íhlutatækni kv. hans. – component technology · Ílagshlutur getur verið samsettur hlut- íhlutur kk. ur með valmynd og svæði í samtals- Hlutur4 sem er komið fyrir í samsettum glugga til þess að færa inn stafa- hlut. streng. – component object – input object ílag hk. → ílagsgögn ílagslag hk. ílags- fl. Lag2 þar sem gervitaugungar taka við (um tæki, ferli1 eða boðrás) Sem tekur ílagsmerkjum sem koma að utan. þátt í eða tengist ílagsferli. sh. inntakslag sh. inntaks- – input layer – input3 ílagstæki hk. ílags- og frálags- Tæki, notað til þess að setja gögn í (um tæki, ferli1 eða boðrás) Sem tekur tölvu. þátt í eða tengist ílagsferli og frálags- Dæmi: Hnappaborð, mús, skanni. ferli, ýmist samtímis eða til skiptis. sh. inntakstæki sh. Í/F, inntaks- og úttaks-, I/Ú – input unit, input device – input-output, I/O ílengd kv. ílags- og frálagstæki Mál fyrir lögun flatarmyndar, jafnt Tæki, notað til þess að setja gögn í tölvu lengd langáss deilt með lengd skamm- og ná þeim úr henni. áss. sh. inntaks- og úttakstæki · Hringar hafa ílengdina 1. Ílangir hlut- – input-output unit, input-output device ir3 hafa ílengd sem er stærri en 1. ílagseining kv. · Í sumum tilvikum getur verið erfitt að Gagnastak1, fengið frá ílagstæki, t.d. skilgreina langás og skammás. hnappaborði, valtæki, hnitli, benditæki – elongation eða gildisgjafa. ílægt nefni – input primitive Nefni sem er skilgreint sem hluti af for- ílagsferli hk. ritunarmáli. Það að gögn eru færð inn í upplýsinga- Dæmi: Frátekið orð. vinnslukerfi eða einhvern hluta þess til sh. innbyggt nefni geymslu2 eða vinnslu. – predefined identifier sh. inntaksferli ílægt tag – input process, input1 Gagnatag sem ílægt nefni vísar til og ílagsgögn hk. ft. forritunarmál sér fyrir viðeigandi að- Gögn færð inn í upplýsingavinnslukerfi gerðum1. eða einhvern hluta þess til geymslu2 eða – predefined type vinnslu. ílægur lo. sh. ílag, inntaksgögn (um máleiningu) Sem er skilgreindur í – input data, input2 forritunarmálinu sjálfu. ílagshlutur kk. Dæmi: (1) Ílæga fallið SIN í PL/I. Hlutur4 eða samsettur hlutur sem er (2) Ílæga gagnatagið INTEGER í For- þannig að allar aðgerðir sem verka tran. á hlutinn og allar ílagsaðgerðir hans sh. innbyggður tengjast honum sjálfum eða íhlutum – predefined, built-in, intrinsic ílæti 168 jafna

ílæti hk. → efni ívafskerfi hk. ílætistag hk. → efnistag – embedded system ískráning kv. → innskráning ívafsmál1 hk. ítrekun kv. Mál með ívafsskipunum sem felldar eru Það að endurtaka runu skrefa. í skjal1 til aðstoðar við úrvinnslu þess. – iteration – markup language2 ítrekunar- fl. ívafsmál2 hk. – iterative Mengi setninga1 sem eru ætlaðar til ítrekunaraðferð kv. þess að nota gagnasöfn og er bætt við Aðferð, notuð við lykkjustjórn til þess hefðbundið forritunarmál. að ákvarða hvort á að fara út úr lykkju1. Dæmi: Ívafið SQL í Cobol. Dæmi: „Do ... while“-setning. – embedded database language, em- – iteration scheme bedded language ítrekunarskref hk. ívafsskipun kv. Það að inna einu sinni runu skrefa sem (í ritvinnslu) Ritvinnsluskipun sem er ítrekun felur í sér. færð inn sem hluti af texta og er túlkuð – iteration step þegar skjal1 er sniðið fyrir prentsýn eða ívaf hk. prentskrá eða þegar skjal er prentað. Texti sem er bætt við gögn í skjali1 til – embedded command þess að veita upplýsingar1 um skjalið íverumerki hk.

sjálft. Táknið ¾. Dæmi: (1) Lýsandi ívaf. (2) Tilvísan- · Sjá einnig fjarverumerki. ir1. (3) Skilgreiningar á ívafi. (4) Fyr- – element-of symbol irmæli um úrvinnslu. ívitnun kv. – markup Það að vitna í fyrra framlag þegar nýtt ívafsforritun kv. framlag er sent. – embedded systems programming – quoting

J jaðar kk. stilltir við viðeigandi spássíur eða stilla Lína umhverfis glugga, venjulega jafn- texta lóðrétt þannig að fyrsta og síðasta breið á öllum hliðum gluggans. lína textans séu stilltar við samsvarandi – border spássíur þeirra. jaðarlitur kk. · Síðasta lína efnisgreinar er sjaldan (í tölvuteiknun) Litur lokaðs ferils. jöfnuð. – perimeter color · Í ritunarkerfi þar sem línur eru ritað- jaðartæki hk. → fylgitæki ar lóðrétt (t.d. í japönsku) er jöfnunin jafna1 so. lóðrétt. (í ritvinnslu) Stilla texta lárétt þannig að – justify2 fyrsti og síðasti stafur í hverri línu1 séu jafna 169 jafnmælistré jafna2 so. – isochronous transmission Beita samtímis tilteknum umbreyting- jafngildi hk. → jafngildisaðgerð arreglum á tvö eða fleiri gildi þannig að jafngildisaðgerð kv. útkomurnar verði jafnar. Tvístæð rökaðgerð sem hefur útkomu – unify með Boole-gildið 1 þá og því aðeins að jafna3 so. þolendurnir hafi sama Boole-gildi. Snyrta og breyta tölutákni sem haldið sh. jafngildi er eftir þannig að 1 er lagður við gild- – equivalence operation, IF-AND- islægsta tölustafinn og geymt3, ef nauð- ONLY-IF operation, IFF synlegt er, þá og því aðeins að gildis- jafngildisgátt kv. hæsti tölustafurinn af þeim sem sleppt Gátt sem framkvæmir jafngildisaðgerð. var sé jafn eða stærri helmingnum af sh. eff-gátt grunntölu sætis2 síns. – IF-AND-ONLY-IF gate, IF-AND- · Sjá einnig víxljafna. ONLY-IF element Dæmi: Tölutáknin 12,6375 og jafngildislína kv. 15,0625, jöfnuð í þrjú tugabrotssæti, Mengi punkta sem hafa sama gildi á til- verða 12,638 og 15,063. teknum eiginleika og mynda línu sem – round off1 getur verið mæri svæðis. jafnaður texti · Jafngildislínu er unnt að birta1 sem Texti þar sem allar línur1 byrja eða enda mengi auðkenndra punkta. jafnlangt frá blaðbrún. – contour · Fyrirsagnir eru oft jafnaðar við vinstri jafningi kk. spássíu. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Þáttur – justified text, adjusted text í kerfi sem er háður einum eða fleiri öðr- jafnari kk. um þáttum þannig að hver þarf á þjón- Virki sem verkar á tvö gildi og hefur ustu1 annars að halda. þann eiginleika að gildin verða jöfn ef – peer honum er beitt á þau hvort um sig. jafningjanet hk. · Jafnari athugar einnig hvort unnt sé Net þar sem allir hnútar1 hafa sömu að gera gildin jöfn og hvaða aðgerð- getu til þess að stýra eða starfa. um1 eigi að beita til þess að ná því – peer-to-peer network markmiði. jafningjavinnsla kv. – unifier – peer-to-peer computing jafnbilaletur hk. → hlutfallsletur jafnlengdarfærsla kv. jafneinindi hk. ft. Færsla1 þar sem færslulengd er ákveðin Eitt tveggja eða fleiri eininda2 í sama fyrir fram og breytist ekki. lagi1 og í sama opna kerfi eða ólíkum sh. fastlengdarfærsla opnum kerfum. – fixed-length record · Samskipti milli eininda í sama opna jafnmælishrísla kv. → jafnmælistré kerfi eru ekki viðfangsefni OSI. jafnmælistré hk. – peer entity Sérstök tegund jafnvægistrés þar sem jafnfresta sending allar leiðir2 frá rótarhnút að endahnút1 Gagnasending þar sem fjöldi tímabila eru jafnlangar. milli sérhverra tveggja einkennisandráa · Jafnmælistré hefur eftirfarandi eig- er heil tala. inleika, þar sem n er stig jafnmæl- jafnpörun 170 JavaScript

istrésins: (a) Í hverjum hnút3 eru · Jagbúnaður er oft notaður í tengslum í mesta lagi 2n atriði. (b) Í hverj- við valgreiðslubúnað. um hnút, nema rótarhnútnum, eru að – nagware minnsta kosti n atriði. (c) Hver hnút- japl hk. ur er annaðhvort endahnútur eða hef- Það að gagnastöð sendir lengur en sam- ur m+1 undirskipaða hnúta, þar sem skiptareglur1 leyfa. m er fjöldi atriða hans. – jabber · Jafnmælistré eru notuð til þess að japlhemlun kv. fá skjótan aðgang1 að gögnum í ytri Það að miðilstengildi í staðarneti get-

geymslu. Fjöldi skipta sem þarf að ur rofið sendingu á sjálfvirkan hátt í

´ µ nálgast gögn er  log m . því skyni að koma í veg fyrir óeðlilega n·1 sh. jafnmælishrísla langvinnan flaum gagna. – B-tree – jabber control jafnpörun kv. JAR-skrá kv. Það að fjöldi bita sem hafa gildið 1 · JAR stendur fyrir „Java ARchive“. í einhverri tvíundaframsetningu er jöfn – JAR file tala. jarðýtuárás kv. – even parity Tilraun þar sem stuðst er við happa- og jafnsuð hk. glappaaðferð til þess að brjóta tölvuör- (í hljóðvinnslu) Hljóð með sama styrk á yggi með því að prófa mörg hugsanleg öllu tíðnisviði mannlegrar heyrnar. gildi á aðgangsorðum eða dulmálslykl- · Jafnsuð er unnt að framleiða með um. hljóðgervli og búa síðan til úr því ým- · Sjá einnig kerfisbundin árás. is önnur hljóð til að líkja til dæm- – exhaustive attack, brute-force attack is eftir öldugjálfri, skrjáfi, skrölti eða Java drunum. Heiti á höfundarmáli fyrir margmiðlun. – white noise – Java jafnveldi hk. → rakveldi Java-baun kv. jafnvæg skekkja · Java-baunir eru skil1 fyrir hlutbundna Mengi af skekkjum sem hafa meðaltalið forritun sem gefa kost á að gera end- núll. urnýtanlega forritsbúta. – balanced error – JavaBean jafnvægishrísla kv. → jafnvægistré Java-flaga kv. jafnvægistré hk. Kísilflaga sem er komið fyrir í tölvu til Tré þar sem munur á hnútamálum und- að bæta frammistöðu Java-forrita með irtrjáa hvers hnúts3 er í hæsta lagi einn. því að sjá um að framkvæma tilteknar sh. jafnvægishrísla skipanir1. – balanced tree, height-balanced tree – Java chip jagbúnaður kk. Java-kort hk. Hugbúnaður sem jagast í notanda með Opinn staðall þróunarvanga fyrir gerð því að birta einn eða fleiri sprettiglugga snjallkorta. eða aðvaranir þegar verkforrit er sett af – Java Card stað eða stöðvað þar sem notandanum JavaScript er bent á að kaupa verkforritið, uppnýja Heiti á túlkuðu forritunar- eða skriftu- það eða gera eitthvað annað. máli fyrir vefsíðugerð frá Netscape. jákvætt dæmi 171 kall

– JavaScript Experts Group“. jákvætt dæmi · JPEG-þjöppun er skilgreind í staðlin- Dæmi sem hæfir hugtakinu sem læra um ISO 10918. skal og getur stuðlað að því að unnt sé – JPEG að alhæfa um hugtakið. jöfnun kv. – positive example, positive instance Það að jafna2. JBIG-þjöppun kv. – unification Stöðluð aðferð til að þjappa og geyma2 jöfnunartími kk. tveggja stiga myndir. Sá tími sem þarf, að lokinni sendingu · JBIG er leitt af „Joint Bilevel Image tiltekins ílagsmerkis til kerfis, til þess að Experts Group“. frálagsmerki berist og haldist á tilteknu · JBIG-þjöppun er skilgreind í staðlin- þröngu sviði með miðju á sístöðugildi um ISO 11544. merkisins. – JBIG · Ílagsmerkið getur verið þrep, púls, JPEG-þjöppun kv. flái, fleygbogi eða sínusferill. Fyrir Stöðluð aðferð til að þjappa og geyma2 þrep eða púls er sviðið oft tilgreint

bæði litmyndir og grámamyndir. sem ¦ 2% af endanlegu sístöðugildi. · JPEG er leitt af „Joint Photographic – settling time

K k forritshlutar eru fluttir úr ytri geymslu (í tölvutækni) Forskeytið kíló-, 210 eða í aðalminni þegar þörf krefur. 1024. – segmentation · Forskeytið kíló- stendur venjulega kaflaskiptaforrit hk. fyrir töluna 1000 (þúsund). Í tölvu- Forrit sem skipt er í kafla þannig að tækni er tvíundakerfið notað og því mismunandi kaflar skiptast á um að þykir hentugra að kíló- standi fyrir nota sömu geymslustaði í aðalminni á 1024, t.d. í kB fyrir kílóbæti. Í sum- meðan forritið er innt. um ritum er notað stórt K þegar átt er – overlay program við 1024. kafli kk. – k (í forritun) Forritshluti sem unnt er að K-skel kv. inna án þess að allt forritið sé vistfast í Tiltekin skel1 í Unix. aðalminni. – K-shell – segment1 kafa so. kall1 hk. · Sjá einnig köfun. Það að senda valmerki til þess að koma Dæmi: Kafa djúpt í stigveldi. á sambandi1 milli gagnastöðva. – drill down – calling kaflahleðsla kv. kall2 hk. Tækni við úthlutun geymslu1 þar sem Samgangur sem komið er á milli gagna- kall 172 kallruna

stöðva og felur í sér að koma á sam- andi stiki er notaður í forritseiningunni bandi1, senda skeyti2 og slíta samband- sem kallað er á. inu. – call by name – call1 kall með tilvísun kall3 hk. Kall3 þar sem forritseiningin sem kall- (í forritunarmálum) Skipun1 um að ein ar lætur forritseiningunni, sem kallað er forritseining taki við stjórn af annarri á, í té vistföng stika2 sem á að hleypa á forritseiningu. milli forritseininganna. · Venjulega felur kallið í sér að forrit- · Þegar notað er kall með tilvísun getur seiningin sem kallaði taki aftur við forritseiningin, sem kallað er á, breytt stjórn. gildum þeirra stika sem hin forritsein- · Í kalli eru oft tilteknir stikar2 sem á ingin, sú sem kallar, hefur geymt2. að hleypa til og frá forritseiningunni sh. kall með vistfangi, kall með stað- sem kallað er á. setningu – call2 – call by reference, call by address, call kall á fall by location Máleining sem lætur falli1 í té raunstika kall með vistfangi → kall með tilvísun og setur inningu fallsins af stað. kalla á · Notamá kallá fallsem þolanda í segð Inna kall3. eða sem raunstika í kalli á undirforrit. – call3 · Sjá einnig stefjukallssetning. kalla fram frábrigði – function call1 Valda því að merki2 er gefið um frá- kall á undirforrit brigði þegar tiltekið ástand verður. Kall3 sem setur af stað inningu undir- – raise an exception forrits1. kallaðferð kv. Dæmi: Stefjukallssetning, kall á fall. Tiltekið samsafn samskiptareglna1 sem – subprogram call þarf til þess að koma á sambandi1, kall með gildi halda því og slíta því. Kall3 þar sem forritseiningin sem kallar – call control procedure lætur forritseiningunni, sem kallað er á, kallrit hk. í té raunveruleg gildi þeirra stika2 sem Mynd sem tilgreinir forritseiningar í hleypt er á milli forritseininganna. kerfi eða forriti og sýnir hvaða forrits- · Þegar notað er kall með gildi getur einingar kalla hver á aðra. forritseiningin, sem kallað er á, ekki · Kallrit þarf ekki að sýna það sama og breytt gildum þeirra stika sem hin stigveldisrit. forritseiningin, sú sem kallar, hefur – call graph, call tree geymt2 eða geymdir eru fyrir hana. kallruna kv. – call by value Runa skipana1 sem setur af stað inn- kall með staðsetningu → kall með tilvís- ingu undirforrits1, sér því fyrir gögnum un til úrvinnslu ef þörf krefur og stýrir því kall með stika hvernig undirforritið skilar útkomum til Kall3 þar sem forritseiningin sem kallar forritsins sem kallaði á það og hvernig lætur forritseiningunni, sem kallað er á, það hverfur aftur til þess forrits. í té heiti eins eða fleiri stika2 sem eiga – calling sequence að gefa gildi í hvert skipti sem samsvar- kambur 173 kennakös kambur kk. um geymslu1 en fela í sér upplýsingar1 Samsafn aðgangsarma í seguldiskastöð til þess að finna næsta stak á eftir í list- sem hreyfast saman. anum. – comb – linked list, chained list kanni kk. keðjuprentari kk. (í tölvupóstkerfi) Fróðfang sem flutt er Höggprentari þar sem letrið er fest á með skeytaflutningi og notað til þess hlekki keðju sem snýst. að ákvarða hvort unnt sé að afhenda – chain printer skeyti2. keðjuskeyti hk. · Eigindir2 í umslagi kannans lýsa Auglýsingaskeyti sem sent er frá manni flokki skeyta sem ákvarða skal hvort til manns um félagsnet þeirra. unnt sé að afhenda. – viral message · Óvíst er að kannanum sé dreift með keðjusýkill kk. póstlistum. Forrit sem dreifir sér með tölvupósti3 til – probe allra sem eru á póstlista hvers viðtak- kapalmótald hk. anda. – cable modem – bacterium, chain letter kapalsjónvarp hk. keðjutenging kv. – cable TV (í útdrætti sérkenna) Það að fella bein karltengi hk. línustrik eða margliður að punktum á Tengi með pinnum til að stinga í kven- útlínum. tengi. – linking – pin connector kemba so. kaupandareikningur kk. (í forritun) Finna, staðsetja og fjarlægja Reikningur sem kaupandi sendir sjálf- villur í forritum. um sér. – debug – self-billing invoice kembiforrit hk. kaupyrki kk. Hugbúnaður, hannaður til hjálpar við Yrki sem kannar fyrir notanda1 vöru- kembingu. verð og kauptilboð á veraldarvefnum. · Með kembiforriti má t.d. rjúfa inn- – shopbot ingu, demba2 því sem er í minni og kápulaus tvinnuð lína gistum, skoða gögn í minni og gistum Tvinnuð lína sem er ekki í kápu. og breyta þeim. – unshielded twisted pair – debugger kb → kílóbiti kembing kv. kB → kílóbæti Það að kemba. keðjukynning kv. – debugging Notkun félagsneta til þess að dreifa kembiprófun kv. markaðsupplýsingum. · Sjá einnig kemba og kembiforrit. – viral marketing – debug test keðjulistaleit kv. kennakös kv. Leit1 þar sem notaður er keðjulisti. Ástand sem kemur upp þegar notandi – chained list search, linked list search hefur ótal mismunandi kenni og að- keðjulisti kk. gangsorð í ólíkum tölvunetum, verkfor- Listi með stökum sem geta verið dreifð ritum og tölvum. kenni 174 kerfisbakki

– identity chaos kennitala kv. kenni hk. → kennimerki1 Heiltöluhluti í framsetningu logra, get- kenni notanda → notandakenni ur verið jákvæður eða neikvæður. kenniflaga kv. – characteristic2 Örlítið rafeindatæki sem er komið fyrir kennsl segulstafa undir húð á dýri til að merkja það með Það að bera sjálfvirkt kennsl á seg- einræðri kennitölu. ulstafi. · Slík merking getur til dæmis komið í – magnetic ink character recognition, staðinn fyrir eyrnamerkingu sauðfjár MICR og brennimerkingu nautpenings. kennslatími kk. · Heiti kenniflögunnar má rekja til þess Sá tími sem líður frá því að gildi staf- að hluti hennar er kísilflaga. ræns ílagsmerkis breytist þangað til sta- – biochip transponder, injectable ID frænt ílagstæki skynjar breytinguna. chip – recognition time kennimark hk. → kennimerki1 kerfasafn hk. kennimerki1 hk. (í OSI) Samsafn opinna kerfa sem hafa (í skipulagi gagna) Einn eða fleiri stafir, samstarf um rekstur röklegs gagnasafns notaðir til þess að nefna eða auðkenna með upplýsingum1 um raunveruleg fyr- gagnastak1 og e.t.v. til þess að sýna að irbæri. það hafi tiltekna eiginleika. – directory1 sh. kenni, kennimark kerfaskipti1 hk. ft. – identifier1 Það að færa sig frá einu kerfi í annað til kennimerki2 hk. frambúðar. Merki1 sem er skráð á gagnamiðil og · Um getur verið að ræða stýri- veitir upplýsingar1 um gögn sem skráð kerfi, bókhaldskerfi, samskiptakerfi eru á gagnamiðilinn. og fleira. – internal label sh. yfirfærsla kennisgripur kk. – migration (í tölvuöryggi) Tæki, notað til sannvott- kerfaskipti2 hk. ft. unar kennis. Það að eitt kerfi tekur við starfsemi ann- Dæmi: Snjallkort, lykill úr málmi. ars kerfis á tiltekinni stundu. – identity token sh. umsöðlun kenniskrá notanda – cutover Lýsing á notanda1, einkum notuð við kerfi fyrir persónuleg skeytaskipti aðgangsstýringu. Skeytasýslukerfi sem annast persónuleg · Í kenniskránni geta t.d. verið not- skeytaskipti. andakenni, nafn notanda, aðgangs- – interpersonal messaging system, orð, aðgangsréttur og aðrir eiginleik- IPMS ar. kerfi fyrir upplýsingaheimt – user profile1 Kerfi til þess að geyma2 og heimta kennisstuldur kk. ósniðin gögn. Dæmi: Stuldur á kennitölu eða öku- – information retrieval system skírteini. kerfisbakki kk. – identity theft Hluti af verkreinum á skjáborðsviðmóti Windows, notaður til að birta1 klukkuna kerfisbraut 175 kerfissafn

og teikn tiltekinna forrita þannig að not- vinnslukerfi svo að nauðsynlegt reynist andi er sífellt minntur á að þau séu fyrir að setja það aftur í gang. hendi og hann geti auðveldlega smellt á – system crash eitt þeirra. kerfishugbúnaður kk. – system tray, systray Hugbúnaður sem annast keyrslu verk- kerfisbraut kv. búnaðar en er sjálfur óháður einstökum Tengibraut, notuð til þess að flytja gögn verkefnum. milli hinna ýmsu hluta gagnavinnslu- – system software kerfis. kerfishönnun kv. · Kerfisbraut skiptist í gagnabraut, Það að skilgreina högun vélbúnaðar og vistfangabraut og stýribraut. hugbúnaðar, þætti kerfis, einingar þess, – system bus skil1 og gögn til þess að það standist kerfisbundin árás þær kröfur sem til þess eru gerðar. Tilraun til þess að brjóta kótunarreglu – system design eða til þess að finna lykil3 með kerfis- kerfiskönnun kv. → endurskoðun tölvu- bundnum aðferðum. kerfis · Sjá einnig jarðýtuárás. kerfisleigufyrirtæki hk. → kerfisveita Dæmi: (1) Tölfræðileg greining á kerfislýsing kv. mynstrum1. (2) Leit að smugum í dul- Skjalbúnaður sem verður til við kerf- ritunaralgrími. ishönnun og þar sem skipulag kerfis – analytical attack, cryptanalytical er skilgreint, ásamt helstu eiginleikum attack þess og þeim kröfum sem gerðar eru til kerfisforritari kk. vélbúnaðar og hugbúnaðar. Forritari sem semur kerfishugbúnað og – system description heldur honum við. kerfismat hk. – systems programmer Skýrsla um eftirkönnun á kerfi þar sem kerfisfræðingur kk. því er lýst hvernig tekist hefur að full- Maður sem greinir viðfangsefni, athug- nægja þeim kröfum sem til þess eru ar hvort heppilegt er að nota tölvu við gerðar. Bent er á óleyst vandamál og lausn þeirra og hannar kerfi við hæfi. leiðbeiningar veittar um frekari þróun – systems analyst kerfisins. kerfisgreining kv. – evaluation report Skipuleg könnun á raunverulegu eða kerfisprófunartími kk. fyrirhuguðu kerfi í því skyni að ákvarða Sá hluti notkunartíma sem notaður er til kröfur um upplýsingar1 sem kerfið ger- þess að prófa búnað. ir, ferli1 kerfisins, tengsl þessara þátta · Tími sem notaður er til þess að prófa innbyrðis og tengsl þeirra við önnur forrit í stýrikerfi getur verið hluti kerfi. kerfisprófunartíma þar sem búnaður – system analysis, systems analysis getur verið tölva ásamt stýrikerfi. kerfishandbók kv. – system test time Handbók þar sem samsetningu og starf- kerfissafn hk. semi gagnavinnslukerfis er lýst. Hugbúnaðarsafn sem er vistfast í hug- – system manual búnaði gagnavinnslukerfis og hafa má kerfishrun hk. aðgang1 að eða vísa til úr öðrum forrit- Það að stýrikerfi missir stjórn á gagna- um. kerfisskjöl 176 kílóbæti

Dæmi: Fjölvasafn. · Kermit er gjafbúnaður. – system library – Kermit kerfisskjöl hk. ft. → skjalbúnaður kerfis keyra so. → inna kerfisstjóri kk. keyranlegur lo. → innanlegur – system administrator keyrsla forrits → inning forrits kerfisstjórn kv. keyrsluhlutur kk. – system administration (í stiklumiðlun og margmiðlun) Hlut- kerfisumsjónarmaður kk. ur4, myndaður eftir líkani meðan á Umsjónarmaður þjóns1 eða málþings keyrslu stendur. sem tengist upplýsingatöflukerfi. – runtime object, rt-object – system operator, SYSOP keyrslurakningur kk. → inningarrakn- kerfisveita kv. ingur sh. kerfisleigufyrirtæki keyrsluskeið hk. → inningarskeið – application service provider, ASP keyrslutími kk. → inningartími kerfisvilla kv. kippuforrit hk. – system error Forrit sem les eða skrifar kippuskrár. kerfisvinnslutími kk. – archiver Sá hluti notkunartíma sem einhver not- kippuskrá kv. andi nýtir til vinnslu. Skrá sem í eru ein eða (venjulega) fleiri – system production time skrár, stundum þjappaðar, ásamt upp- kerfisþjónusta kv. → kerfisönnusta lýsingum1 um skrárnar. kerfisþróun kv. · Kippuskrár bera mismunandi heiti Ferli1 sem venjulega nær yfir kröfu- eftir sniði2 þeirra. greiningu, kerfishönnun, nothæfingu Dæmi: zip-skrá, cab-skrá og tar-skrá. kerfis, samningu skjalbúnaðar og – archive format file, archive file2, gæðatryggingu. archive2 – system development kippuskrársnið hk. kerfisþróunaraðferð kv. · Nafnauki kippuskrár segir að jafnaði – systems development method, SDM til um snið2 hennar, t.d. „zip“, „cab“ kerfisþræðing kv. og „tar“. Skipuleg rannsókn sérhæfðra starfs- – archive file format manna á kröfum, hönnun og nothæfingu kílóbiti kk. kerfis eða hluta þess. Mælieining, notuð við flutning gagna, – structured walk-through, walk- 210 eða 1024 bitar. through · Skammstöfunin er stundum rituð kerfisönnusta kv. „KB“, „kB“ eða „Kb“ og er þá hætta Það að láta í té aðstoð og efni til þess að á ruglingi við kílóbæti. Einnig kemur unnt sé að nota fullbúið kerfi og endur- fyrir að „kb“ sé notað um kílóbæti, en bæta það eftir að það hefur verið tekið í það ber að varast. notkun. sh. kb sh. kerfisþjónusta – kilobit, kb – system support kílóbæti hk. Kermit Mælieining fyrir geymslurýmd,210 eða Heiti á samskiptabúnaði fyrir skráa- 1024 bæti. flutning og skráastjórn. · Skammstöfunin er stundum rituð kísilflaga 177 klasi

„KB“, „Kb“ eða „kb“ og er þá hætta og vinna við hana þar. á ruglingi við kílóbita. Einnig kemur – laptop computer, notebook computer fyrir að „kB“ sé notað um kílóbita, en kjörleið símtals það ber að varast. – least cost routing sh. kB kjörnafn hk. – kilobyte, kB (í tölvupóstkerfi) Stöðluð eigind2 tölvu- kísilflaga kv. póstfangs sem vísar á notanda3 eða Lítil sneið af hálfleiðara sem í eru sam- póstlista miðað við aðra eigind í tölvu- tengdir rafrásarbútar. póstfanginu. · Íslenska heitið miðast við að flagan sé Dæmi: Titill eða staða í fyrirtæki, t.d. úr kísli (e. „silicium chip“) en það er „póstmeistari“, „markaðsstjóri“. algengast. Sé notað annað efni breyt- – common name ist íslenska heitið til samræmis og klasaeigind kv. verður t.d. germanflaga. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) – chip1, microchip Eigind3 með gildi sem er sameiginlegt kísilþynna kv. fyrir heilan klasa4 af hlutum2 en á ekki Þunn sneið af kísilhleif sem samrásir aðeins við einstakt tilvik2 af hlutnum. eru settar á. sh. klasaeiginleiki – wafer – class attribute kjalvídd kv. klasaeiginleiki kk. → klasaeigind Hægri spássía á vinstri síðu2 og vinstri klasagagnatag hk. spássía á hægri síðu á opnu. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Ein · Þessar spássíur þurfa oft að vera gerð af breytu2 sem vísar til tilviks2 af breiðari en þær ytri svo að unnt sé klasa4. að hefta skjal1 eða búa um kjöl þess – class data type á annan hátt. klasagreining kv. – gutter Það að fara með grannstæða díla, sem kjarnademba kv. hafa tiltekinn gráma, sem eina heild eða Demba1 úr stýrikerfiskjarna. sem klasa. – core dump1 – cluster analysis kjarnadembing kv. klasasafn hk. Dembing úr stýrikerfiskjarna. (í hlutbundinni forritun) – core dump2 – class library kjarnaminni hk. → segulkjarnageymsla klasavinnsla kv. kjarni1 kk. · Sjá einnig gengisvinnsla. Sá hluti stjórnforrits sem er vistfastur í – cluster computing aðalminni. klasi1 kk. sh. stýrikjarni Tiltekinn hluti seguldisks eða disk- – kernel, nucleus, resident control lings1, skilgreindur til hagræðis í program vinnslu. kjarni2 kk. → segulkjarni · Seguldiskum og disklingum er skipt í kjarni3 kk. → tölukjarni ákveðinn fjölda klasa. Hver klasi get- kjöltutölva kv. ur t.d. náð yfir 2048 bæti. Fartölva, knúin rafhlöðum, svo lítil og – cluster1 létt að unnt er að hafa hana í kjöltu sér klasi 178 kominn póstur klasi2 kk. klipping2 kv. Nokkrar útstöðvar og önnur tæki sem (í tölvuteiknun) Það að stýfa gögn starfa sem ein heild í fjölnotendakerfi. eða mynd1 með því að fjarlægja allar – cluster2 myndeiningar sem liggja utan tiltekins klasi3 kk. klippiramma. (í dreifvinnslu) Samsafn búnaðarein- – clipping1 inga af sömu gerð sem gegna hlut- klipping og líming verki sameiginlega, annaðhvort í sam- Aðgerð sem leyfir notanda að flytja starfi eða undir sameiginlegri stjórn. eða afrita texta eða myndir af skjali1 á – cluster3 klemmuspjald til nota í sama skjali eða klasi4 kk. öðru skjali. (í forritunarmálum) Sniðmát1 fyrir – cut and paste1 hluti2 þar sem skilgreind er formgerð klippirammi kk. og mengi aðgerða4 fyrir tilvik2 slíkra Svæði2, skilgreint annaðhvort með hluta. punktafylki eða lista yfir rétthyrninga, Dæmi: Stofnræn undirforrit í Ada og en utan marka þeirra eru birt1 gögn stofnrænir pakkar eru klasar af því að stýfð. þeir hafa sniðmát fyrir eingildingu á – clip mask söfnum undirforrita1 og pakka2. klígjumörk hk. ft. – class Mörk víxlverkunar í sýndarheimi en klefi kk. handan þeirra verður vart klígju. Lokað hylki eða skýli þar sem þátttak- – barf zone anda í sýndarheimi er komið fyrir. klón hk. – pod Eftirlíking, t.d. af tiltekinni PC-tölvu frá klemmuspjald hk. IBM. Geymslusvæði til þess að geyma um – clone stundarsakir texta eða myndir til endur- klukka kv. nota í sama skjali1 eða öðru skjali. Tæki sem gefur frá sér tímamerki með – clipboard nákvæmu millibili, notað m.a. til tíma- klippa so. töku, til að samstilla aðgerðir1 gjörva (í ritvinnslu) Afmarka textabút svo að og til að framkalla rof . unnt sé að flytja hann til innan skjals1 – clock eða út fyrir það eða til þess að leiðrétta klukkumerki hk. hann. Lotubundið merki2, notað til samstill- – cut3 ingar eða til þess að mæla tíma. klippa og líma sh. lotumerki, tímamerki Flytja eða afrita texta eða myndir af – clock signal, clock pulse skjali1 á klemmuspjald til nota í sama klösun kv. skjali eða öðru skjali. – clustering – cut and paste2 knippi hk. klippimyndir kv. ft. Samsafn taugamótasamtenginga milli – clip art platna1. klipping1 kv. – bundle (í ritvinnslu) Það að klippa. kominn póstur – cut2 sh. komupóstur, móttekinn póstur kommudálkun 179 kótaskipti

– received mail – coded character set, ?code5 kommudálkun kv. kótamengi hk. Það að raða tölum í dálka þannig að Mengi sem verður til þegar kótunar- tugabrotskil (kommur) standist á. reglu er beitt á öll stök í kótuðu mengi. – decimal tabulation Dæmi: Allar þriggja bókstafa komumerkisþjónusta kv. skammstafanir á nöfnum alþjóðlegra (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem læt- flugvalla. ur notanda3 vita í hvert skipti sem – code element set, code set, ?code7 skeyti2, er berst skeytageymslu1, full- kótari1 kk. nægir skráðum kröfum. Búnaður sem kótar gögn. – stored message alert service · Kótari getur til dæmis verið algrím komupóstur kk. → kominn póstur eða forrit sem þjappar gögn. Korn-skel kv. · Sjá einnig afkótari1. Tiltekin skel1 í Unix. – encoder1, coder1 – Korn shell kótari2 kk. kort af lýðnetinu Búnaður sem hefur nokkrar ílagslínur – Internet map og frálagslínur og starfar þannig að þeg- kostur kk. → valkostur ar merki2 er sent eftir einni ílagslínu fer kóta so. merki eftir úrtaki frálagslína sem er val- Umskrá gögn með því að nota kótunar- ið til þess að sýna eftir hvaða ílagslínu reglu þannig að unnt sé að koma þeim upphaflega merkið kom. aftur í upprunalegt horf. · Sjá einnig afkótari2. – encode, code3 – encoder2, coder2 kótabreytir kk. kótarofstaður kk. Búnaður sem breytir framsetningu Rofstaður sem er háður inningu tiltek- gagna með því að skipta um kótun- innar skipunar1. arreglu eða kótað stafamengi. sh. skipunarháður rofstaður – code converter – code breakpoint, control breakpoint kótabætir kk. kótasetning kv. Sá hluti þýðanda1 sem bætir kóta2, gerir (í forritunarmáli öðru en vélarmáli eða hann t.d. hraðvirkari eða minnkar hann. smalamáli) Einföld setning sem heim- – code optimizer ilar innskot setninga1 á vélarmáli eða kótað mengi smalamáli. Mengi af stökum sem varpað er á stök – code statement annars mengis í samræmi við tiltekna kótaskiptastafur kk. kótunarreglu. Stýristafur, notaður til að sýna að túlka Dæmi: Listi yfir nöfn flugvalla sem eigi eitt eða fleiri kótastök, sem á eft- varpað er á samsvarandi lista þriggja ir fara, samkvæmt annarri kótunarreglu bókstafa skammstafana. en stökin næst á undan. – coded set · Kótaskiptastöfum er lýst í stöðlunum kótað stafamengi ISO/IEC 10646-1 og ISO 2022. Kótað mengi þar sem hvert stak er einn – code extension character stafur. kótaskipti hk. ft. Dæmi: Stafir í stafrófi þegar þeim er Tækni við að auka við stafamengi í kót- varpað á mengi 7 bita strengja. unarreglu með því að láta kótastök sam- kótasmiður 180 kríli

svara öðrum kótuðum stöfum um stund- kótun kv. arsakir. (í forritun) Það að skrá forrit á forritun- Dæmi: Notkun tiltekinnar lausn- armáli. arrunu til þess að breyta næstu stöf- – coding um á eftir í gríska stafi. kótunarregla kv. – code extension Regla sem varpar stökum eins mengis kótasmiður kk. á stök annars mengis. Undirforrit1 sem oft er hluti af vistþýð- · Stökin geta verið stafir eða stafa- anda og breytir forriti eða hluta þess af strengir. millimáli á viðfangsmál. · Fyrra mengið er kótað mengi og það sh. þulusmiður síðara kótamengi. – code generator · Stak í kótamenginu getur staðið fyrir kótasmíð kv. fleiri en eitt stak í kótaða menginu, en Sá liður í þýðingu1 að búa til setning- ekki öfugt. ar í kóta2 á millimáli eða viðfangsmáli sh. kóti1 þýðandans1. – code1, coding scheme sh. þulusmíð kótunartag hk. – code generation (í tölvupóstkerfi) Sá hluti umslags þar kótastak hk. sem tilgreint er hvernig upplýsingar1 í Það sem kemur út þegar kótunarreglu er einstökum hlutum efnis í skeyti2 eru kót- beitt á stak í kótuðu mengi. aðar. Dæmi: (1) „REK“ stendur fyrir nafn · Kótunartag er kennt við þá kótun- Reykjavíkurflugvallar í kótunarreglu arreglu sem notuð er, t.d. MIME- þar sem nöfn flugvalla eru sett fram staðalinn og ASN.1. með þremur bókstöfum. (2) Sextánda- – encoded information type, EIT kerfistalan 0041 sem stendur fyrir krafa kv. „latneska hástafinn A“ í staðlinum Frumskilyrði sem kerfi verður að full- ISO/IEC 10646-1. nægja. – code element, code value, ?code6 – requirement kótaþula kv. → kóti2 kreditkort hk. → biðgreiðslukort kóti1 kk. → kótunarregla kreppa so. kóti2 kk. (um glugga) Minnka í teikn. (í forritun) Bútur af forritstexta, skráður · Sjá einnig þenja. á forritunarmáli eða í formi sem smali, – iconify, iconize, stow, minimize vistþýðandi eða annar þýðandi1 hefur kreppihnappur kk. skilað. – minimize button sh. kótaþula kringlurit hk. – code2 Hnitarit þar sem kringlu er skipt í geira. kótuð mynd · Geirarnir samsvara hlutföllum sem Kótuð framsetning myndar1 fyrir einhver heild skiptist í. geymslu2 eða vinnslu. sh. skífurit Dæmi: Útkoman úr runutáknun staf- – pie chart, pie graph gerðrar myndar. kríli hk. – coded image (í neti) Gagnapakki sem er of lítill fyrir flutning við tilteknar aðstæður. krossspurn 181 kvarða

· Sjá einnig risi. kubbasamstæða kv. – runt Nokkrir eða margir kubbar er vinna krossspurn kv. saman sem ein heild. – crosstab query – chipset krókleiðis endurkvæmur kubbur kk. (um undirforrit1) Sem kallar á annað Kísilflaga ásamt umbúðum utan um undirforrit sem kallar á upphaflega und- hana og tengingum við rafrásirnar sem irforritið eða kallar á annað undirforrit á henni eru. og þannig koll af kolli uns loks er kall- – chip2 að á upphaflega undirforritið. kunningjalisti kk. – indirectly recursive (í snarsambandsbúnaði) Listi yfir kunn- krullritill kk. ingja eða samstarfsmenn, skráða fyrir · Fyrirtækið Google bauð á tímabili snarsamband. upp á krullritilinn „Google mashup – buddy list editor“ en hefur nú tekið hann úr kunningjateikn hk. notkun og býður í staðinn upp á (í snarsambandsbúnaði) Tiltekið teikn „Google App Engine“. Ýmis önnur á skjá fyrir notanda eða einstakling á fyrirtæki bjóða einnig upp á krullritla, kunningjalista. t.d. Microsoft, IBM og Yahoo. · Sjá einnig snarsamband. · Sjá einnig stafrænt krull. – buddy icon, buddy avatar – mashup editor kunnorðasafn hk. krækja kv. → tengill3 Safn orða og orðasambanda sem tal- kröfugreining kv. þekkjari getur sannkennt. Skipuleg könnun á kröfum notanda til · Sjá einnig talorðasafn. þess að unnt sé að skilgreina kerfi. – recognition vocabulary, passive voca- – requirements analysis bulary kröfulýsing kv. kúluprentari kk. Lýsing á kröfum sem gerðar eru til kerf- Stafaprentari þar sem letrið er á kúlu is. sem snýst. – requirements specification · Auðvelt er að skipta um kúlu og þá kröfulýsingarmál hk. um leið stafamengi eða leturgerð. Lýsingarmál með sérstakar máleining- – golf-ball printer ar og stundum reglur fyrir sannpróf- kúlustýrildi hk. → stýrikúla un, notað til þess að þróa, greina og kvaðning kv. skjalbúa kröfur til vélbúnaðar eða hug- Sýnilegt eða heyranlegt boð, sent af for- búnaðar eða hvors tveggja. riti til þess að biðja um viðbrögð not- – requirement specification language anda. kubbaheimur kk. · Kvaðning er oft sett fram á táknrænan Lítill gerviheimur, sem í eru bálkar, hátt sem einn stafur. sívalningar og strýtur, notuð til þess sh. hvatning að þróa hugmyndir í rökfræði, tölvu- – prompt1 sjón, þjarkafræði, skilum milli tungu- kvaðratrótarmerki hk. mála o.s.frv. – square root symbol – blocks world kvarða1 so. Breyta framsetningu stærðar með því kvarða 182 kvikleg tilfærsla

að setja hana fram í öðrum einingum um sem leggja má hvert yfir annað þannig að spönn hennar verði innan til- þannig að myndirnar virðast vera í tekinna marka. þrívídd. – scale1, ?normalize2 – sprite graphics kvarða2 so. kvikbinding kv. → kvikleg binding (í tölvuteiknun) Stækka eða minnka kviki kk. hluta myndar1 eða myndina alla. Sýnilegur stafur, stafastrengur eða · Þegar kvarðað er þarf ekki að nota mynd sem hreyfist fyrir framan tiltekið sama margfeldisstuðul fyrir allar áttir. baksvið til þess að fá fram myndlífgun. – scale2 · Kvikar eru einkum notaðir í tölvu- kveðja so. leikjum. Senda kvaðningu til notanda við útstöð. – sprite sh. hvetja kvikleg binding – prompt2 Binding, gerð meðan á inningu forrits kveðjuskipti hk. ft. → handaband stendur. kveikiviðbragðstími kk. sh. kvikbinding Tímabilið frá því að kveikt er á tæki – dynamic binding þangað til það byrjar að starfa sam- kvikleg IP-tala → kviklegt IP-númer kvæmt starfsemislýsingu þess. kvikleg pakkasía – turn-on stabilizing time Tiltekinn netvarnarbúnaður sem get- kveikja1 so. ur fylgst með stöðu virkra sambanda1 · Algengt er að á eftir fylgi forsetning- og eftir henni ákveðið hvaða pökkum1 in „á“. skuli hleypt gegnum tálmann. – power-up, power-on · Sjá einnig kyrrleg pakkasía. kveikja2 kv. → gikkur – dynamic packet filter kventengi hk. kvikleg pakkasíun Tengi með holum til að stinga karltengi Tiltekin netvarnarhögun þar sem notuð í. er kvikleg pakkasía. – plug connector · Kvikleg pakkasíun hefur tekið við af kverða kv. kyrrlegri pakkasíun sem aðalvarnar- Stærð sem ákvarðast af einu gildi. lausn fyrir net. – scalar – stateful inspection, dynamic packet kverðutag hk. filtering Gagnatag þar sem hvert tilvik stendur kvikleg samskipan fyrir kverðu. (um net) Samskipan sem unnt er að · Ensku samheitin eru mismunandi eft- breyta í samræmi við upplýsingar1 sem ir forritunarmálum.Í Pascal er notað berast um stöðu netsins. heitið „simple type“ um kverðutag en – dynamic configuration í Ada er notað heitið „scalar type“. kvikleg tilfærsla – scalar type, simple type Það að úthluta forriti nýjum eiginleg- kvik- fl. → kviklegur um vistföngum meðan á inningu stendur kvikateiknun kv. svo að unnt sé að inna forritið eftir að Tölvuteiknun þar sem notaðir eru kvik- það hefur verið fært til. ar. – dynamic relocation · Myndir eru búnar til úr nokkrum lög- kvikleg tögun 183 kvikmyndabloggun kvikleg tögun notaður og aðgerðum4 raðað, og á víxl- (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Tög- verkun hluta2. un, fólgin í því að arfþegi getur haft sh. kviklíkan sama tag og arfgjafi hans. – dynamic model · Sjá einnig kyrrleg tögun. kviklegt tengisnúmer sh. kviktögun sh. einkatengisnúmer – dynamic typing – dynamic port number, private port kvikleg úthlutun → kvikleg úthlutun til- number fanga kviklegt vinnsluminni kvikleg úthlutun biðminnis · Sjá einnig kyrrlegt vinnsluminni. – dynamic buffering – dynamic random access memory, kvikleg úthlutun geymslu dynamic RAM, DRAM Það að úthluta gagnahlutum geymslu- kviklegur lo. rými eingöngu í þann tíma sem inning (um gagnaeigind) Sem aðeins er unnt nær til gildissviðs1 þeirra. að gefa gildi á meðan forrit eða hluti – dynamic storage allocation þess er inntur. kvikleg úthlutun tilfanga · Sjá einnig kyrrlegur. Það að úthluta nauðsynlegum tilföngum Dæmi: Lengd gagnahlutar af breyti- til inningar forrits þegar forritið þarf á legri lengd er kvikleg. þeim að halda. sh. kvik- sh. kvikleg úthlutun – dynamic – dynamic resource allocation, kviklegur rofstaður dynamic allocation Rofstaður sem er þannig að tilteknir at- kviklega forritanleg tenging burðir eða tiltekið ástand, sem veldur Taugamótasamtenging þar sem unnt er rofi, getur breyst á meðan forritið, sem að breyta taugamótavæginu á meðan rofstaðurinn er í, eða önnur forrit eru forrit er í vinnslu. innt. – dynamically programmable connecti- · Sjá einnig kyrrlegur rofstaður. on – dynamic breakpoint kviklegt gildissvið kviklíkan hk. → kviklegt líkan Gildissvið1 sem verður til með því að kvikmyndablogg hk. vekja heilar forritseiningar eða hluta úr · Sjá einnig kvikmyndabloggun. þeim, þannig að skilgreiningar þeirra – video blog, vlog taki gildi og nýtist þegar önnur forrits- kvikmyndabloggun kv. eining er innt sem hefur ekki þessar Bloggun þar sem miðillinn er kvikmynd skilgreiningar sjálf. og er einhvers konar vefsjónvarp. · Sjá einnig kyrrlegt gildissvið. · Færslur sameina kvikmynd, texta, – dynamic scope myndir og önnur lýsigögn. Oft er not- kviklegt IP-númer uð fjöldreifing á vefnum til þess að sh. kvikleg IP-tala leyfa dreifingu kvikmynda með því – dynamic IP address að nota RSS-mát til þess að safna efn- kviklegt líkan inu saman á sjálfvirkan hátt og spila (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Lýs- það á farandtækjum og einkatölvum. ing á þeirri hlið kerfis sem lýtur að stýr- – video blogging, vlogging ingu, þar á meðal á því hvernig tími er kvikmyndavél 184 kyrrleg tögun kvikmyndavél kv. kynslóð tölva – camcorder, camera recorder, video Flokkur í sögulegri flokkun á tölvum, recorder sem einkum miðast við þá tækni sem kviktögun kv. → kvikleg tögun notuð var við framleiðslu tölvanna. kvísltengi hk. Dæmi: Í fyrstu kynslóð ber mest á Óvirkt tæki í staðarneti, notað í hnút1 notkun rofa eða rafeindalampa, í ann- til þess að tengja saman þrjá eða fleiri arri kynslóð notkun smára, í hinni leggi. þriðju notkun þéttra samrása. Fjórða · Kvísltengi hvorki magnar né endur- kynslóðin einkennist af stóraukinni magnar gagnamerki. notkun þéttra samrása og hin fimmta – splitter af notkun örgjörva með mjög þéttum kvörðun kv. samrásum og samhliðavinnslu. (í tölvuteiknun) Það að kvarða2. – computer generation – scaling kyrr- fl. → kyrrlegur kvörðunarhlutfall hk. → kvörðunarþátt- kyrrbinding kv. → kyrrleg binding ur kyrrbreyta kv. → kyrrleg breyta kvörðunarþáttur kk. kyrrleg binding Tala, notuð sem margfaldari við kvörð- Binding, gerð áður en forrit er innt og un. breytist ekki meðan á inningu stendur. Dæmi: Kvörðunarþátturinn 1/1000 er sh. kyrrbinding hæfilegur til þess að kvarða gildin – static binding 856, 432, –95 og –182 þannig að þau kyrrleg breyta liggi milli markanna –1 og +1. sh. kyrrbreyta sh. kvörðunarhlutfall – static variable – scale factor, scaling factor kyrrleg pakkasía kyndill kk. Tiltekinn netvarnarbúnaður sem ákveð- Lestölva frá fyrirtækinu Amazon. ur eftir IP-númerum sendistaðar og – Kindle áfangastaðar hvaða pökkum1 skuli kynningarhugbúnaður kk. hleypt gegnum vörnina. – presentation software · Sjá einnig kvikleg pakkasía. kynningarmiðill kk. – static packet filter Miðill til þess að leggja gögn fyrir not- kyrrleg pakkasíun anda eða afla gagna frá honum. Tiltekin netvarnarhögun þar sem notuð Dæmi: (1) Hljóð frá hátalara. (2) er kyrrleg pakkasía. Myndir1, sýndar á skjá. · Kvikleg pakkasíun hefur tekið við af – presentation medium kyrrlegri pakkasíun sem aðalvarnar- kynningarmyndaforrit hk. lausn fyrir net. Dæmi: Microsoft PowerPoint, Lotus – static packet filtering Freelance Graphics. kyrrleg tögun – presentation graphics program Tögun, fólgin í því að nefni fær tag þeg- kynningarmyndir kv. ft. ar forrit er vistþýtt og heldur því tagi á – presentation graphics meðan forritið er innt. kynslóð forritunarmála · Sjá einnig kvikleg tögun. – programming language generation, sh. kyrrtögun program language generation – static typing kyrrlegt gildissvið 185 lagfæringarviðhald kyrrlegt gildissvið – static breakpoint Gildissvið1, ákvarðað með því að finna kyrrtögun kv. → kyrrleg tögun fyrstu forritseiningu sem umlykur þá köfun kv. forritseiningu þar sem skilgreiningin Það að kafa. kemur fyrir. – drilldown · Handprófun forrits nægir til að könguló kv. → vefskriðill ákvarða kyrrlegt gildissvið. köngurnet hk. → blendingsnet · Sjá einnig kviklegt gildissvið. könnunarlíkan hk. – static scope Eitt margra líkana sem gerð eru sam- kyrrlegt vinnsluminni kvæmt þeirri kerfisþróunaraðferð að Vinnsluminni sem geymir gagnabita á prófa mismunandi líkön fyrir tölvukerfi meðan kveikt er á tækinu. þangað til eitt þeirra virðist henta til · Sjá einnig kviklegt vinnsluminni. frekari þróunar. – static random access memory, static · Þessi aðferð á helst við þegar lítið er RAM, SRAM vitað fyrir fram um kröfur til kerfis- kyrrlegur lo. ins. (um gagnaeigind)Semergefið gildiáð- – exploratory model ur en forrit eða hluti þess er inntur. kös1 kv. · Sjá einnig kviklegur. Hluti innra minnis þar sem gagnahlutir Dæmi: Lengd breytu2 af fastri lengd eru búnir til eða þeim eytt eftir þörfum er kyrrleg. og ekki er unnt að segja fyrir í hvaða röð sh. kyrr- gagnahlutirnir eru notaðir. – static – heap2 kyrrlegur rofstaður kös2 kv. Rofstaður sem má ákveða á meðan for- (í íðneti) Orð sem senda má frá einu rit er vistþýtt. tæki til allra hinna til marks um að · Sjá einnig kviklegur rofstaður. árekstur1 hafi orðið. Dæmi: Ákveða má rofstað þar sem – jam kallað er á tiltekið undirforrit1.

L lag1 hk. lag2 hk. (í dreifvinnslu og OSI) Flokkur þjón- (í tauganetum) Hópur gervitaugunga ustu1, starfsemi og samskiptareglna1 sem eru ekki tengdir saman en hafa sem eru hugsaðar sem ein heild. Flokk- sams konar ílags- og frálagsaðferðir. urinn er einn af mörgum flokkum í – layer2 stigveldisskipuðu safni og nær yfir öll lagfæringarviðhald hk. gagnavinnslukerfi sem hlíta sömu net- Viðhald sem framkvæmt er, eftir að bil- högun. un hefur orðið eða galli komið í ljós, til – layer1 þess að koma búnaði aftur í það horf að lagskipt net 186 laumuþræll

hann geti gert það sem til er ætlast. landupplýsingakerfi hk. – corrective maintenance – geographic information system, GIS lagskipt net langlínusímfyrirtæki hk. Tauganet þar sem gervitaugungum er – long-distance carrier skipað í lög2. langlínustrengur kk. – layered network Strengur sem tengir saman langlínu- lagskipting kv. tengildi til þess að gagnastöðvar geti (í forritun) haft samskipti. – layering – trunk cable Lambertsflötur kk. langlínutengildi hk. Yfirborð sem dreifir ljósi, svo að styrk- Tæki sem tengir gagnastöð við lang- ur ljóss sem geislar í tiltekna átt frá línustreng með notendastreng. hvaða smáeiningu sem er á yfirborðinu · Langlínutengildi hefur búnað til að er í réttu hlutfalli við kósínus af horninu tengja stöðina við netið eða fara fram milli geislans og flatarins. hjá henni. · Birta2 frá Lambertsfleti hefur fast – trunk coupling unit, trunk connecting gildi, óháð sjónarhorninu. unit, TCU – lambertian surface langsnið hk. landsheiti hk. Skipulag texta eða mynda á síðu2 þar (í tölvupóstkerfi) Stöðluð eigind2 sem sem textalínur eru samhliða langhlið auðkennir land. síðunnar. – country name – landscape, landscape format, landskerfi hk. → landsumsjónarumdæmi horizontal format landslén hk. LaTeX Höfuðlén sem tengist tilteknu landi eða Heiti á kerfi fyrir umbrot á texta, þjóð. byggðu á TeX. · Tákn landsléns er til dæmis „.is“ fyrir · LaTeX er stytting á „Lamport TeX“, Ísland og „.dk“ fyrir Danmörku. en höfundur LaTeX heitir Leslie sh. þjóðarlén Lamport. LaTeX er mun þægilegra í – country code top-level domain, notkun en upphaflegt TeX. ccTLD, national top-level domain, – LaTeX nTLD lauf hk. → endahnútur1 landsumsjónarumdæmi hk. laumurás kv. (í tölvupóstkerfi) Umsjónarumdæmi Sendirás sem unnt er að nota til þess undir stjórn fjarskiptarekanda sem fjar- að flytja gögn á þann hátt að það brjóti skiptayfirvöld í tilteknu landi hafa til- gegn öryggisstefnu. nefnt. – covert channel · Fjarskiptarekandi veitir öllum al- laumuþræll kk. menningi þjónustu1. Hann getur ver- Tölva, tengd við lýðnetið, sem tölvu- ið hvort sem er í opinberri eigu eða þrjótur, veira eða trójuhestur hefur vá- einkaeigu og getur verið ríkisstofnun sett. eða einkafyrirtæki. · Oftast er vásett tölva hluti af yrkja- sh. landskerfi neti og er fjarstýrt til þess að vinna – administration management domain, einhvers konar skemmdarverk. Fæst- ADMD ir eigendur laumuþræla vita að tölva laus 187 lausnarhnappur

þeirra er notuð á þennan hátt. · Lauskótað gagnagildi í forriti getur – zombie computer, zombie2 breyst á meðan forritið er innt. laus lo. → umskiptanlegur · Sjá einnig fastkótaður. lausadiskur kk. – soft-coded Seguldiskur eða diskahlaði sem unnt er lauskótun kv. að taka úr seguldiskastöð svo að hana Það að nota lauskótað gagnagildi. megi nota fyrir aðra diska. – soft coding – removable disk, mountable disk lausn viðfangsefnis lausakommukerfi hk. Það að ákvarða röð aðgerða1 eða at- Grunntalnakerfi þar sem brotskil eru hafna sem geta leitt að settu marki. skráð með sérstaf . · Lausn viðfangsefnis er oft ferli1 þar – variable-point representation system sem byrjað er á upphafsstöðu og leit- lausasnið hk. að um viðfangsrýmið til þess að finna Skipulag gagna eða skipana1 sem er það markmið sem stefnt er að. Til ekki ákveðið fyrir fram. þess að geta leyst viðfangsefni á ár- – free format angursríkan hátt þarf að þekkja upp- lausastef hk. hafsstöðu, hvaða útkomu unnt er að Stef sem sett er í minni þegar önnur for- sætta sig við miðað við það markmið rit þurfa að nota það. sem stefnt er að og atriði eða aðgerðir – transient routine sem skilgreina viðfangsrýmið. lausblað hk. – problem solving Blað, sem prentara er skammtað, eitt lausnaleitarnám hk. sér. – problem-based learning, PBL sh. handskammtaður pappír lausnaprófun kv. – hand-fed form Lausn viðfangsefnis,byggðáþvíaðbúa lausgeirun kv. til hugsanlegar lausnir og fjarlægja með Það að auðkenna skil milli geira á seg- stýfingu2 þær lausnir sem standast ekki uldiski með gögnum sem eru skráð á tilteknar kröfur. diskinn. – generate-and-test – soft sectoring lausnarflækjustig hk. lausheldin geymsla Mælikvarði á það hversu flókið er að Geymsla1 sem gögn tapast úr þegar leysa tiltekið verkefni. straumur er rofinn. · Lausnarflækjustig er fundið eftir ná- · Sjá einnig fastheldin geymsla. kvæmri skilgreiningu á ílagsgögnum – volatile storage og algrími þar sem lausnaraðferð er lausheldinn lo. lýst. (um geymslu1 og minni) Sem gögn tap- · Sjá einnig flækjustig. ast úr þegar straumur er rofinn. – computational complexity · Sjá einnig lausheldin geymsla og lausnarhnappur kk. fastheldinn. Hnappur sem sendir lausnarstaf sem er – volatile túlkaður á mismunandi vegu eftir forrit- lauskótaður lo. um eða kerfum. (um gagnagildi) Sem er gefinn óbeint, · Lausnarstafur getur einnig verið upp- til dæmis með breytu2 í forriti, og er haf lausnarrunu. Hver lausnarruna þess vegna auðvelt að breyta. stendur fyrir tiltekna aðgerð. lausnarleiðanám 188 lánstölustafur

– escape key lágmarksréttindi hk. ft. lausnarleiðanám hk. Takmörkun á aðgangsrétti geranda3 Styrkingarnám sem hefst ekki fyrr en við þau réttindi ein sem nauðsynleg eru fullkomin lausnarleið fyrir viðfangsefni til þess að framkvæma heimilaðar verk- hefur verið fundin. Hvert skref á lausn- einingar. arleiðinni er merkt sem jákvætt dæmi, – minimum privilege og hvert skref sem fer út fyrir lausnar- lágmarksstýrikerfi hk. leiðina er merkt sem neikvætt dæmi. Sérsniðið stýrikerfi sem hentar tilteknu – learning from solution paths verkefni eða forriti. lausnarruna kv. · Í stýrikerfinu er kjarni1 og aðeins þeir Stafastrengur, notaður við kótaskipti. hlutar sem nauðsynlegir eru fyrir til- · Fyrsti stafur í strengnum er oftast tekið forrit og einingar frá þriðja að- lausnarstafur. ila sem fylgja forritinu. Með þessu – escape sequence verður forritið minna og e.t.v. örugg- lausnarrými hk. ara en forrit sem keyrt er í stýrikerfi Ímyndað eða raunverulegt svæði, skil- til almennra nota. greint sem allar stöður2 sem mynda – Just Enough Operating System, JeOS lausnir á tilteknu viðfangsefni. lágstafa so. – solution space Rita eða prenta með lágstöfum. lausnarstafur kk. – lowercase1 Kótaskiptastafur sem einn sér eða sem lágstafa- fl. fyrsti stafur í lausnarrunu sýnir að túlka – lowercase2 á þá stafi sem á eftir koma samkvæmt lágstafur kk. annarri kótunarreglu en stafina næst á Lítill bókstafur eins og venjulega er rit- undan. aður annars staðar en fremst í máls- – escape character, ESC grein. laustengdur lo. – lowercase letter – loosely coupled lágstæður lo. → hnéletraður lágenda- fl. lágtæknisjón kv. Sem lýtur að röð bita við skráningu Ferli2 til þess að afla sjónrænna gagna bæta í tölvuminni. frá vangi með því að nota einfaldar að- · Í ferðum Gúllívers eru „little- ferðir við gerð líkana, t.d. það að setja endians“ þeir sem brjóta eggskurn vanginn fram með útlínum hluta3 eða á mjórri endanum. birtusvæða. · Sjá einnig háenda-. – low-level vision sh. mjóenda- lágtæknivinnsla kv. – little-endian Myndvinnsla sem felst í því að nota lágleggsstafur kk. grunnaðferðir við að búa til eða bæta Lágstafur sem nær niður fyrir mállínu. framsetningu myndar2. Dæmi: y, g, j. – low-level processing – descender1, descending character lágvísir kk. → hnévísir lágleggur kk. lánstölustafur kk. Sá hluti lágleggsstafs sem nær niður Tölustafur sem myndast þegar frádrátt- fyrir mállínu. ur í tilteknu sæti2 gefur neikvæða út- – descender2 komu og er fluttur til vinnslu á öðrum lárétt byrging 189 látbrigðakennsl

stað. láshnappur kk. · Í sætistalnakerfi er lánstölustafur Hnappur, notaður til þess að festa fluttur til vinnslu í sætið sem hefur hnappaborð í tiltekinni stöðu. næsta vægi1 fyrir ofan gefið sæti. · Stutt er einu sinni á hnappinn til þess – borrow digit að festa hnappaborðið og aftur til þess lárétt byrging að losa það. (við birtingu) Það að rafeindageisli er Dæmi: Hástafalás, talnalás, skrun- falinn, þegar samsett sjóngagnamerki er lás. birt1, í því skyni að rasti geti horfið aft- – locking key ur til vinstri hliðar á skjá án þess að láshringur kk. hann sjáist. Plast- eða málmhringur sem ýmist er – horizontal blanking hafður á eða tekinn af segulbandi til lárétt samstilling þess að koma í veg fyrir að skrifað sé á Sá hluti af samsettu sjóngagnamerki það og gögn þannig þurrkuð út af mis- sem sýnir hvar myndlína endar. gáningi. – horizontal synchronization · Stundum er hagað þannig til að leyft lárétt segulskráning er að skrifa á segulbandið þegar lás- Aðferð við segulskráningu þar sem seg- hringur er settur á og stundum þegar ulskautun er langsum eftir rásinni1 sem láshringur er tekinn af. Þessi munur skráð er á. kemur fram í ensku samheitunum. – longitudinal magnetic recording sh. skrifhringur lárétt skref – write-enable device, write ring, file- (í prenturum) Fjöldi grunnskrefa sem protection ring, file protect ring, sa- prentstaða flyst um til hægri eftir prent- fety ring, write-enable ring, write- un stafs. permit ring, write-inhibit ring, write- · Grunnskref getur t.d. verið 1/120 úr disable ring þumlungi. lásmiði kk. – horizontal motion index, HMI Miði sem ýmist er hafður á eða tekinn lárétt sniðmótun af disklingi1 til þess að koma í veg fyrir (í ritvinnslu) Hæfileiki textaritils til að skrifað sé á hann. þess að staðsetja texta lárétt innan til- – write protection label tekinna marka sem notandi skilgreinir. láta fylgja – horizontal tabulation, horizontal for- – attach matting látbrigðaferjald hk. lárétt sundurgreining Tæki sem ber kennsl á líkamshreyfingar Umhverfan af fjölda díla í einni láréttri og þýðir þær yfir í gögn. línu sem er skönnuð2 sem heild. – gestural transducer – horizontal resolution látbrigðaílag hk. lás kk. Tilteknar handa- eða búkhreyfingar sem Útbúnaður í gagnasafnskerfi, notaður til skila skynjanlegri niðurstöðu þegar bor- þess að koma í veg fyrir aðgang1 að in eru kennsl á þær. gagnahlutum. sh. látbrigðaskipun · Um tímabundnar ráðstafanir getur – gestural input, gestural command verið að ræða. látbrigðakennsl hk. ft. – lock Túlkun tölvu á hreyfingum handa og látbrigðaskipun 190 leiðing

búks sem skipunum um að gera eitt- leiðarforrit hk. hvað. Hjálparforrit1 sem skráir leið gagna – gesture recognition, gestural um lýðnetið milli tölvu notandans og til- recognition tekinnar endatölvu. látbrigðaskipun kv. → látbrigðaílag · Forritið skráir þær gáttartölvur sem leggja fram leiðin liggur um. Senda skeyti2 til upplýsingatöflukerfis – traceroute eða tölvuþings. leiðargreinir1 kk. – post Skilyrt skipun2 í forriti ásamt stöðuvísi leggstafur kk. sem ræður vali á framhaldi. Lágstafur sem nær upp fyrir lágstafa- – switch1 línu eða niður fyrir mállínu eða hvort leiðargreinir2 kk. → skiptir1 tveggja. leiðarit hk. Dæmi: Háleggsstafur, lágleggsstaf- Teiknuð mynd þar sem lýst er ferli1 eða ur. lausn verkefnis skref fyrir skref með leggur kk. skýrðum rúmfræðimyndum, tengdum Búnaður sem tengir saman tvo hnúta1 saman með leiðum1. með beinni tengingu. · Hlutverk myndarinnar er að hanna · Leggur er sá hluti nets sem gögn eru eða skjalbúa ferli eða forrit. flutt um. sh. flæðirit sh. grein – flowchart, flow diagram – branch leiðarstefna kv. leið1 kv. Vísbending um hvort þeirra tveggja Lína sem tengir tákn í leiðariti og sýnir tákna, sem tengjast með leið1 í leiðariti, hvar gögn geta farið á milli eininga eða er undanfari hins. hvernig stjórn ferlis2 flyst á milli ein- – flow direction inga. leiðarstýring kv. – flowline Aðferð á neti til að sinna þörfum leið2 kv. geymsluneta fyrir skipulagningu og Vegur af leggjum sem tengja saman tvo stjórnun á samskiptaleiðum. hnúta1 í neti. – pathing, path control · Á leið geta verið fleiri en einn leggur. leiðartákn hk. – path Tákn, notað til þess að sýna aðgerðir1, leið3 kv. gögn, leiðarstefnu eða tæki í leiðariti. Vegur til þess að flytja upplýsingar1 á – flowchart symbol milli staða. leiðaskil hk. ft. · Leið er oft tilgreind með lista yfir (í framsetningu með gagnvirkum miðli) hnúta1. Staður í forriti þar sem notandi getur · Sjá einnig beinir. valið um tvær eða fleiri leiðir. – route2 – branching point leiðarflétta kv. leiðing kv. Máleining þar sem tilgreint er val á Tvístæð rökaðgerð sem hefur útkomu milli mismunandi inningaraða með því með Boole-gildið 0 þá og því aðeins að að vísa til merkja3. fyrri þolandinn hafi Boole-gildið 0 og – branch construct hinn síðari hafi Boole-gildið 1. leiðingargátt 191 leita

– implication, IF-THEN operation, – flash memory conditional implication operation, leifturminniskort hk. conditional implication, ?inclusion Minniskort sem notar leifturminni. leiðingargátt kv. sh. leifturminnisspjald, FC-kort, FC- Gátt sem framkvæmir rökaðgerðina3 spjald leiðingu. – compact flash card sh. ef-þá-gátt leifturminnisspjald hk. → leifturminn- – IF-THEN gate, IF-THEN element iskort leiðrétting kv. leigulína kv. Það að leiðrétta villur sem koma fram Leigð símalína. í gögnum þegar þau eru send, flutt eða – leased line geymd1. leikfjöl kv. – error correction – gamepad, joypad leiðréttingarbúnaður kk. leikjafræði kv. Búnaður til þess að fjarlægja, má út eða – game theory eyðileggja stafi sem búið er að skrá. leikstýri hk. Dæmi: Leiðréttingarbúnaður í skrán- Ílagstæki, notað til að stýra tölvuleik. ingartækjum fyrir gataræmur1 og · Leikstýri getur meðal annars verið disklinga1. hnappaborð, mús, leikvölur, hjólstýr- – correcting feature ildi og leikfjöl. leiðréttingarkóti kk. – game controller Villugátarkóti, ætlaður til þess að leið- leikvölur kk. rétta villur af tilteknum gerðum á sjálf- Hnitill eða benditæki með stöng sem virkan hátt. unnt er að halla að minnsta kosti í tvær – error-correcting code, error- óháðar áttir. correction code sh. stýristautur, stýripinni leiðsöguverkefni hk. → forverkefni – joystick leifarprófun fyrir N leit1 kv. Prófun þar sem deilt er í tölu með töl- Það að leita1. unni N til þess að finna afgang sem bor- – search1 inn er saman við afgang úr fyrri útreikn- leit2 kv. ingi. (í ritvinnslu) Aðgerð sem leyfir notanda Dæmi: Í leifarprófun fyrir 7 verður að leita uppi tiltekinn stafastreng í texta. afgangurinn 0, 1, 2, 3, 4, 5 eða 6. – search3, find1 – modulo-N check, residue check leit í úrkasti leifturminni hk. – dumpster diving Fastheldin geymsla þar sem unnt er að leita1 so. þurrka gögn út og skrifa ný í heilum Skoða eitt eða fleiri gagnastök1 í mengi bálkum1, en ekki bæti fyrir bæti. gagnastaka til þess að finna stök sem · Leifturminni er oft notað í einmenn- hafa tiltekinn eiginleika. ingstölvum til að geyma2 ræsikjarn- – search2 ann. Það er einnig notað í PC-kortum leita2 so. fyrir kjöltutölvur og í öðrum tækj- Finna hvar tiltekinn stafastrengur kem- um, svo sem farsímum og stafrænum ur fyrir í texta. myndavélum. – search5, find3 leita sín 192 lesgildi leita sín sh. leitarkerfi Leita á veraldarvefnum eða í gagna- – search engine söfnum að því hvar manns eigið nafn lengd kv. kemur fyrir. Sýningartími kvikmyndar eða miðils, · Sjá einnig sjálfsleit. gefinn í fjölda tímaeininga. – egosurf sh. tímalengd leitarhamur kk. – duration (í ritvinnslu) Hamur sem leyfir notanda lepphnappur kk. að leita uppi tiltekinn stafastreng í texta. Hnappur sem hefur ekkert hlutverk. – search4, find2 – dummy key leitarhrísla kv. → leitartré leppskipun kv. leitarkerfi hk. → leitarvél Gagnastak1 sem lítur út eins og skipun1 leitarlota kv. og sett er inn í runu skipana en hefur Sú atburðaruna leitar1 sem er endurtek- engin áhrif. in fyrir hvert gagnastak1. – dummy instruction – search cycle leppur kk. → formstiki leitarlykill kk. les hk. Lykill1, notaður til þess að finna og ná í Minnsta merkingarbær eining tungu- gögn. máls sem skilst ekki af þeim myndönum – search key sem hún kann að vera samsett af. leitarnám hk. – lexeme Námsaðferð sem er þróuð í sam- les- og skrifhaus ræmi við niðurstöður tilrauna, mats eða Segulhaus sem getur lesið og skrifað. happa- og glappaaðferða. – read/write head – heuristic learning les- og skrifrauf leitarrými hk. Gat á hlífðarumslagi disklings1 fyrir Mengi hugsanlegra skrefa í lausn við- les- og skrifhausa. fangsefnis frá upphafsstöðum til mark- – read/write slot, read/write opening miðsstöðu. lesa so. – search space Sækja1 gögn í geymslu1 eða af gagna- leitarskipun kv. miðli eða fá þau frá öðrum gagnagjafa. Ritvinnuskipun, notuð til þess að leita – read uppi tiltekinn stafastreng í texta. lesaðgangur kk. → lesréttur – search command, find command lesari fyrir leifturminniskort leitartré hk. – compact flash card reader Net sem líkist tré þar sem sýndar eru lesborð hk. þær margvíslegu reglur sem beitt er við Viðmót þar sem upplýsingar1 eru sett- leit1, hnútar3 sem kannaðir eru og nið- ar fram á auðlesinn hátt, sem minnir á urstöður sem leitin skilar. mælaborð í bíl. sh. leitarhrísla – dashboard – search tree leseind kv. → lesstak leitarvél kv. lesgildi hk. Hugbúnaður sem hjálpar notanda m.a. Lesstak sem er bein framsetning á til- að finna heiti eða vistfang lýðnetsseturs teknu gildi og táknar sig sjálft. að gefnum tilteknum skilyrðum. Dæmi: (1) 14 er lesgildi heilu tölunn- lesgreining 193 leturtrumba

ar fjórtán. (2) „APRÍL“ er lesgildi lestölva kv. fjórða mánaðar ársins. Vélbúnaður á stærð við bók sem er not- – literal aður eingöngu til þess að lesa rafbækur. lesgreining kv. · Útlit lestölvu líkist útiliti spjaldtölvu. Það að greina frumforrit í les. Lestölvur hafa hærri glæðingartíðni – lexical analysis, scanning2 en venjulegir skjáir og auðveldara er lesgreinir kk. að lesa af þeim, sérstaklega í sólskini. Sá hluti vistþýðanda sem sér um les- Dæmi: Kyndill. greiningu. – e-reader, e-book reader, ebook reader – lexical analyzer, scanner2 lesumferðartími kk. leshaus kk. Stysti tími sem líður á milli upphafs Segulhaus sem getur aðeins lesið. tveggja lesumferða, sem koma hvor á – read head fætur annarri í geymslu1, sem hefur að- lesleið kv. greindar les- og skrifumferðir. Leið í lesara þar sem er lesstöð. – read cycle time – read path leturborð hk. → hnappaborð lesmál hk. → texti leturbrigði hk. lesmálsritill kk. → textaritill · Leturbrigði getur t.d. verið beint let- lesmerki hk. ur, skáletur og feitt letur. – logogram – type style lesminni hk. leturgerð kv. Geymsla1 sem unnt er að lesa úr en ekki (í ritvinnslu) Samsafn stafmynda af til- skrifa í við venjulegar aðstæður. tekinni gerð, óháð stærð og leturbrigði. – ROM, read-only memory · Leturgerð, sem hér vísar til enska lesréttur kk. heitisins „font“, er í prentiðnaði köll- Aðgangsréttur sem veitir heimild til uð „typeface“ á ensku. Í prentiðnaði þess að lesa gögn. er enska orðið „font“ hins vegar not- sh. lesaðgangur að fyrir samsafn stafmynda af tiltek- – read access inni gerð, stærð og leturbrigði. lesstak hk. Dæmi: Courier, Helvetica. Strengur með einum eða fleiri stöfum – font í stafrófi tiltekins forritunarmáls sem leturhjól hk. samkvæmt venju stendur fyrir tiltekna Hjól með letri á sem snýst og hefur heilt merkingareiningu. stafamengi til reiðu fyrir eina prent- Dæmi: (1) Lesgildi, t.d. 2G5. (2) stöðu í einu. Nefni, t.d. last_name, í Pascal. Dæmi: Leturkróna. sh. leseind – print wheel – lexical token, lexical element, lexical leturkróna kv. unit Tennt plastkringla sem snýst, notuð í til- lesstöð kv. tekna gerð prentara. Letrinu er komið Staður í lesara þar sem gögn á gagna- fyrir á endum tannanna. miðli eru lesin. – daisy wheel – read station leturtrumba kv. lestrarmerki hk. → greinarmerki Sívalningur sem snýst og hefur heilt stafamengi til reiðu fyrir hverja prent- leyfileg gjörð 194 lénsheiti

stöðu. leysir kk. – print drum – laser leyfileg gjörð leysisdiskur kk. Gjörð sem fylgir tilteknum reglum og · Sams konar og geisladiskur1 en u.þ.b. kemur á samræmi í safni setninga3 eða 30 cm að þvermáli. sýnir fram á tilvist samræmds setninga- sh. stór geisladiskur safns í upplýsingasafni eða skilnings- – laserdisk gerðarlýsingu. leysisprentari kk. → geislaprentari sh. heimil gjörð leysisskanni kk. – permissible action Búnaður sem færir blett af leysisljósi leyfiskaup hk. ft. yfir hlut3 og býr til mynd2 eftir end- sh. aðgangskaup urkasti sem sjónskynjari nemur. – licensing – laser scanner leyndarsamningur kk. leysistvistur kk. – non-disclosure agreement – laser diode leyndur dulráðningarlykill leysni kv. → sundurgreining (í tölvuöryggi) lén hk. – secret decryption key Tiltekinn hluti tölvunets þar sem nafn- leyndur dulritunarlykill giftir, netrekstur og netþjónusta eru (í tölvuöryggi) undir sameiginlegri stjórn. – secret encryption key · Lén getur náð yfir tiltekið landsvæði leyndur lykill → leynilykill eða þjóð, tiltekið svið eða tiltekið fyr- leyniafrit hk. irtæki eða stofnun. Afritssending sem er leynt fyrir þeim · Stjórnendur léns geta skilgreint und- sem fá venjulegt samrit. irlén og veitt öðrum nafngiftarréttinn sh. leynisamrit yfir þeim. Oftast eru tilföng og vist- – blind carbon copy, bcc fenging einnig undir einni stjórn inn- leynilykill kk. an hvers léns. (í tölvuöryggi) Dulmálslykill sem er – domain1 ætlaður takmörkuðum fjölda notenda til lénakrækir kk. dulritunar og dulráðningar. Einstaklingur eða fyrirtæki sem skráir · Sjá einnig dreifilykill. sig fyrir lénsheiti, sem hefur fallið nið- sh. leyndur lykill ur, í því skyni að hagnast á því. – secret key – domain sniper leynilykilsalgrím hk. lénnafn hk. → lénsheiti (í tölvuöryggi) lénsheitakerfi hk. – secret key algorithm Dreift gagnasafn sem tengir saman IP- leyniorð hk. → aðgangsorð númer og lénsheiti. leynisamrit hk. → leyniafrit – domain name system, DNS leyniviðtakandi kk. lénsheiti hk. (í tölvupóstkerfi) Viðtakandi sem aðr- Heiti léns. ir viðtakendur sama skeytis2 fá ekki að · Í skráningarstöð léns er léni sem vita hver er. heyrir undir hana gefið heiti um leið – blind copy recipient og lénið er skráð. · Sjá einnig fullgilt lénsheiti. lénsnafn 195 listavinnslumál

Dæmi: Internet á Íslandi hf. er skrán- linnulaus lestur ingarstöð lénsins „.is“. Hjá stöðinni Það að lesa skráða runu frá upphafi til er meðal annarra skráð lén með heit- enda án þess að taka hliðarspor. inu „.hi.is“ en það er lén Háskóla Ís- – linear play lands. Linux sh. lénsnafn, lénnafn Heiti á stýrikerfi fyrir einmenningstölv- – domain name ur. lénsnafn hk. → lénsheiti · Linux er skylt Unix. Höfundur þess er léntaka kv. Linus Torvalds, finnskur maður. Það að skrá, braska með eða nota léns- – Linux heiti til þess að hagnast á viðskiptavild lipurstefja kv. eða vörumerki einhvers annars. Biðlarastefja sem starfar sjálfvirkt fyrir – cybersquatting, domain squatting notanda. léttbiðlaravinnsla kv. – aglet, agile applet – server-based computing, thin-client liska kv. computing Litblær og mettun litar, að frátöldum léttbiðlari kk. ljóma. Einfalt biðlaraforrit eða tæki sem reiðir sh. litmegn sig að mestu leyti á kerfi sem er á þjóni1. – chrominance · Sjá einnig þungbiðlari. liskumerki hk. – thin client Sá hluti upplýsinga1 um mynd sem til- léttbúnaður kk. tekur litinn, þ.e. litblæ og mettun. Skertur valgreiðslubúnaður. – chroma signal · Greiða þarf fyrir samsvarandi óskert- Lisp an hugbúnað. Heiti á forritunarmáli, sérstaklega – liteware gerðu fyrir listavinnslu. léttmiðlari kk. · Lisp er stytting á „List Processing“. Einmenningstölva með vélbúnaði og – Lisp hugbúnaði sem rétt aðeins nægir til að lista so. annast tiltekinn starfsþátt sem notendur – list2 geta samnýtt í neti. listavinnsla kv. · Sjá einnig þungmiðlari. Aðferð við að vinna úr gögnum sem er – thin server skipað í lista. léttræsing kv. · Venjulega eru keðjulistar notaðir til Ræsing gagnasafnskerfis með því að þess að unnt sé að breyta röð staka nota undanmyndir eða nýgerðir. í listanum án þess að flytja þau til í – warm start geymslu1. liður kk. – list processing

(í stærðfræði) Hluti af summu eða röð. listavinnslumál hk.

¢ ¢ Dæmi: Í segðinni a · b c er b c Forritunarmál, hannað til þess að fara liður. með gögn sem sett eru fram sem listar – term1 eða stafastrengir. Lingo Dæmi: Lisp. Heiti á höfundarmáli fyrir margmiðlun. – list-processing language – Lingo listi 196 litsnúin mynd listi kk. · Hvítt, svart og grátt hafa engan litblæ. Endanlegt raðað mengi skyldra staka. · Litblær er ein þriggja eiginda litar. · Í lista geta verið aðrir listar. · Sjá einnig mettun og ljómi. – list1 – hue Listserv litburðarbylgja kv. Heiti á póstlistaþjónustu á lýðnetinu. Burðarbylgja sem flytur upplýsingar1 – Listserv um litmerki. listun kv. – color subcarrier Útprent þar sem frumforrit eða gögn litgildi hk. forrits eru prentuð. Það sem einkennir lit, gefið með litblæ, – listing, program listing mettun og ljóma. litabaugur kk. · Í mörgum birtum er litur gerður með Hringmyndaður borði af lituðu ljósi því að blanda saman hreinum litum umhverfis óvenjulega bjarta hluti3 í með mismunandi ljóma. Litgildi eru mynd2. þannig oft sett fram með þremur töl- · Litabaugur getur verið óæskilegt sér- um sem samsvara litgildum þriggja kenni tiltekinna myndfærslutækja. hreinna lita. – halo – color value litakort hk. lithiti kk. Mengi litgilda, notað til þess að túlka Nákvæmur mælikvarði á litblæ tiltek- dílgildi sem raunverulega liti til birting- ins ljósgjafa, tilgreindur sem sá hiti sem ar. svarthlutur þarf að hafa til þess að hann – color map sýni sama lit. litaspjald hk. · Lithiti er gefinn upp í kelvinum. Hita- (í tölvuteiknun) Staðlað mengi lita til einingin kelvin er jafnstór selsíus- notkunar í mynd1 án tillits til myndefn- gráðu en kelvinkvarðinn hefur 0 við is. alkul. – standard palette – color temperature litateiknigeta kv. litmegn hk. → liska sh. litteiknigeta litrými hk. – color graphics capability Allir þeir litir sem unnt er að setja fram litateiknun kv. með rauðu, grænu, bláu, andstæðulit sh. litteiknun rauðs (e. „cyan“), andstæðulit græns (e. – color graphics „magenta“), gulu, svörtu og hvítu. litaval hk. · Tveir litir eru kallaðir andstæðir þeg- Mengi lita sem unnt er að birta1 í einu ar hvítur litur fæst við samlagningu á myndfleti. þeirra. Augun skynja andstæðulit · Litaval má staðla fyrir allar myndir2 rauðs sem blágrænan lit og and- eða sérsníða fyrir hverja mynd. stæðulit græns sem rauðbláan lit. – color palette, palette – color space litblær kk. litsnúin mynd Sú eigind2 hlutar3 að vera einhvern Mynd2 þar sem litgildum er snúið við. veginn litur, t.d. rauður, grænn eða blár. Dæmi: Svart verður hvítt, blátt verður · Litblær hreinna lita fylgir ráðandi gult. bylgjulengd í geislun þeirra. – negative image litsnúningur myndar 197 líkanskerfi litsnúningur myndar lífkennafræði hk. ft. Ummyndun myndar sem leiðir til litsnú- · Sjá einnig lífkenni. innar myndar. – biometrics1 – image complementation lífkenni hk. litstökun kv. Einstæð, mælanleg einkenni, notuð til Það að gefa hverju litgildi í mynd2 nýtt að bera kennsl á einstaklinga. gildi sem tekið er úr tilteknu mengi lit- · Notaðir eru annaðhvort lífeðlisfræði- gilda. legir eiginleikar eða atferliseiginleik- – quantization ar. Fingrafar, lithimnufar í auga og litteiknigeta kv. → litateiknigeta andlitsdrættir eru dæmi um lífeðl- litteiknun kv. → litateiknun isfræðilega eiginleika. Raddfar, rit- lífflaga kv. hönd, göngulag og handarhreyfingar Lítil sneið með safni örsmárra prófunar- eru dæmi um atferliseiginleika. staða á föstu undirlagi, þannig að marg- – biometric identifier ar líffræðilegar prófanir geti farið fram lífkennsl hk. ft. samtímis til að auka afköst og hraða. Sjálfvirkar aðferðir til þess að sannvotta – biochip lífkenni einstaklings. lífga so. → myndlífga – biometrics2, biometric verification lífgaður lo. lífrænn ljósbirtir (um hlut í sýndarveruleika) Sem er bú- – organic light emitting display inn til á rafrænan hátt og farið með lífrænn ljóstvistur þannig að hann virðist „lifandi“. Ljóstvistur þar sem yfirborðið gefur frá – animatronic sér litljós og er gert úr lífrænu efni. lífgagnatækni kv. – organic light-emitting diode, OLED, Tækni þar sem aðferðum í upplýsinga- organic LED tækni og stærðfræðilegum aðferðum, lífrænn þunnfilmusmári meðal annars í tölfræði, er beitt til að – organic thin-film transistor fást við líffræðileg viðfangsefni, venju- lífskynjari kk. lega með því að búa til eða nota tölvu- Tæki sem greinir lífræn merki2 og forrit og stærðfræðilíkön. breytir þeim í stafgerð merki. – bioinformatics – biocontroller, biosensor lífgun kv. → myndlífgun líkamning kv. lífherminn lo. Sú tilfinning manns að hann sé bund- Sem líkir eftir náttúrlegu lífi. inn líkama sínum í sýndarheimi og jafn- · Sjá einnig lífhermitækni. framt mjög hreyfanlegur. – biomimetic – embodiment lífhermitækni kv. líkanabundin myndkennsl Aðferðir nútímavísinda til að líkja eftir Myndkennsl, byggð á samanburði við lausnum lífkerfa sem hafa þróast í átt að fyrir fram skilgreind líkön af hlutum3. bestu lausnum á milljónum ára. – model-based object recognition – biomimetics líkanskerfi hk. lífkenna- fl. Sérþekkingarkerfi sem samþættir skip- · Sjá einnig lífkenni. an og hlutverk sérsviðslíkans. – biometric Dæmi: Vitræn kennslukerfi með „nemandalíkönum“ og sjúkdóms- líkingarstudd alhæfing 198 línuleiki

greiningarkerfi sem fela í sér snið- línufylgd kv. mát2. (í tölvusjón) Það að taka við nýrri ein- – model-based expert system, model- ingu eftir því hversu nálægt hún kemst based system því að vera í línulegu framhaldi af línu líkingarstudd alhæfing sem rakin er. Alhæfing hugtaks sem lýsir öllum dæm- – line following um tiltekins hugtaks með því að kanna línuhlaup hk. hvað er líkt og hvað er ólíkt með þess- Það að lína1 í skrá birtist1 í fleiri en um dæmum. einni línu á skjá eða prentara. – similarity-based generalization · Ekki er endilega skipt þar sem skil eru líma so. milli orða. Koma úrklippu fyrir á tilteknum stað í – line wrap skjali1. línuhler hk. – paste2 Leynilegur og óleyfilegur aðgangur1 að líming kv. línu3 til þess að ná í gögn, breyta gögn- Það að líma. um eða skjóta inn gögnum. – paste1 sh. línuhlerun lína1 kv. – wiretapping (í ritvinnslu) Runa af stöfum, sem línuhlerun kv. → línuhler venjulega eru orð og bil og er raðað í línukóti kk. beina röð í samræmi við tiltekið snið3, Kótunarregla sem fellur að einkennum venjulega á mállínu. sendirásar. · Lengd línu ákvarðast af því rými sem · Kótunarreglan getur verið frábrugðin er tiltækt þegar skjalið1 er sniðið. þeim kótunarreglum sem eru notaðar – line1, line of text í útstöðvartækjunum sem senda gögn lína2 kv. og taka við gögnum. (Í töflugagnasafni) Hluti af töflu2 sem – line code lýsir einindi1 og eigindum1 þess á ótví- línuleg forsagnarkótun ræðan hátt. Forsagnarkótun þar sem sýni merkja2, · Línur í töflulíkani samsvara færslum2 sem sagt er fyrir um, eru línulegar sam- í öðrum gagnalíkönum1. antektir undanfarandi merkjasýna. sh. færsla3 · Stuðlar línulegu samantektanna fást – tuple venjulega með því að lágmarka með- lína3 kv. alferningsskekkjuna á milli ílags- Efnislegur flutningsmiðill. merkisins og merkisins sem sagt er · Línan er sá hluti gagnarásar2 sem er fyrir um samkvæmt fyrri gögnum. fyrir utan gagnaferjaldið og gagna- – linear prediction coding skiptistöðina. línuleg samrás sh. flutningslína – linear integrated circuit, linear IC – line2, transmission line línulegur listi lína4 kv. → rein1 Listi sem hefur ekki að geyma aðra línufjöldi kk. lista. Fjöldi lína2 í töflu2 í töflugagnasafni. – linear list sh. færslufjöldi línuleiki kk. – cardinality1 – linearity línulok 199 ljósflaga línulok hk. ft. línuval1 hk. → rásaval – EOL línuval2 hk. línuprentari kk. Aðgerð1 í töflualgebru þar sem línur2 Prentari sem prentar línu1 af stöfum eru valdar úr töflu2 til þess að mynda sem eina heild. nýja töflu. – line printer Dæmi: Úr tiltekinni töflu yfir bæk- línur á mínútu ur með töfludálkunum „höfundur“ og Mælikvarði á hraða, t.d. prenthraða „titill“ er mynduð ný tafla yfir þær línuprentara. bækur sem tiltekinn höfundur hefur – lpm, lines per minute samið. línuritill kk. sh. færsluval Textaritill þar sem notandi verður að til- – selection2 taka þá línu1 eða þá runu af samlæg- línuvalsnet hk. → rásavalsnet um línum sem hann ætlar að ritvinna2 línuþéttleiki kk. hverju sinni. (í ritvinnslu) Fjarlægðin á milli mállína · Oft eru línurnar tölusettar. tveggja lína1 sem liggja saman. – line editor – line spacing línuskil hk. ft. lítið leifturminni (í ritvinnslu) Skil2 á milli lína1. – compact flash memory – line break lítiltölva kv. línuskiptahnappur kk. Tölva sem var minni og hægvirkari en Hnappur sem sendir línuskiptastaf sem stórtölva og hafði takmarkaðra skip- boð um að næst verði prentað eða birt1 anamengi, einkum notuð á áratugnum á samsvarandi stað í næstu línu1. 1970–80. – line feed key sh. smátölva línuskiptastafur kk. – minicomputer Sniðstafur sem flytur bendil1 á skjá eða ljómi kk. prentstöðu á prentara á samsvarandi Magn ljóss sem díll eða tiltekið svæði stað í næstu línu1. myndflatar sendir frá sér. – line feed character, LF · Ljómi er ein þriggja eiginda2 litar. línuskiptasvæði hk. · Algengt er að lýsa ljóma með ljós- (í ritvinnslu) Tiltekið svæði í línu1 styrk. vinstra megin við hægri spássíu þar · Sjá einnig mettun og litblær. sem ákveðið er hvað eigi að vera með í – luminance línunni og hvar skuli byrjað á nýrri línu. ljósdiskur kk. – line-end zone, line-ending zone, hyp- Diskur með stafrænum gögnum sem henation zone, hot zone2 lesin eru með ljósfræðilegum aðferðum. línuskipti hk. ft. sh. ljóslestrardiskur Það að færa prentstöðu eða birtingar- – optical disk, digital optical disk stöðu á samsvarandi stað í næstu línu1. ljósflaga kv. – line feed Ljósnæm samrás til að skrá gögn um línutíðni kv. díla í mynd, notuð í stafrænum mynda- Umhverfan af línuþéttleika í hlut3 eða á vélum, stjörnusjónaukum, skönnum og vangi. strikamerkjalesurum. – spatial frequency – charged-coupled device, CCD ljóskennsl stafa 200 ljósskanni ljóskennsl stafa ljósnet hk. Það að bera sjálfvirkt kennsl á ritstafi1 Samskiptanet þar sem upplýsingar1 með ljósfræðilegum aðferðum. eru sendar sem ljósmerki eða innrauð – optical character recognition, OCR merki. ljósleiðarahringur kk. → ljósþráða- – photonic network, optical network hringur ljóspennaskynjun kv. ljósleiðararás kv. → ljósþráðarás (í tölvuteiknun) Það að skynja með ljós- ljósleiðaratækni kv. → ljósþráðatækni penna ljós sem myndeining á myndfleti ljósleiðari kk. → ljósþráður gefur frá sér. ljóslestrardiskur kk. → ljósdiskur – lightpen detection, lightpen hit ljóslestrarletur hk. ljóspenni kk. sh. OCR-letur Ljósnæmur staðbendir eða hnitill sem – OCR font bent er með á myndflöt. ljóslestrarstafur kk. – lightpen Ritstafur1, prentaður eða handskrifað- ljósrafeindafræði kv. ur eftir sérstökum reglum svo að unnt Sú grein rafeindafræði sem fjallar um sé að bera kennsl á hann sjálfvirkt með breytingar rafmerkja í sýnilega eða inn- ljósfræðilegum aðferðum. rauða geislun og öfugt. – optical character Dæmi um ljósrafeindafræðilega íhluti ljóslestur merkja eru ljósnemi, sólarrafhlaða, ljóstvist- Það að skynja merki á gagnamiðli sjálf- ur og leysistvistur. virkt með ljósfræðilegum aðferðum. – optoelectronics – mark scanning, optical mark reading ljósrænn kortalestur ljósmagnari kk. – optical card reading (í fjarskiptum) Tæki sem magnar ljós- ljóssegul- fl. merki beint án milligöngu rafmerkja. (um ljósminni) Segulnæmur einungis – optical amplifier við háan hita en stöðugur við venjuleg- ljósmiðill kk. an hita. Geymslumiðill, s.s. geisladiskur1 eða · Leysir er notaður til að hita lítinn blett DVD-diskur, sem hafa efni í stafrænu á miðlinum þar sem á að skrá. Leys- formi og skrifað er á og lesið af með inn má brennistilla með mikilli ná- leysi. kvæmni og þess vegna er unnt að skrá – optical medium gögn mun þéttar en á venjulegan seg- ljósminni hk. ulmiðil. Geymsla1 þar sem notaðar eru ljós- – magneto-optical fræðilegar aðferðir. ljósseguldrif hk. – optical storage, optical memory – magneto-optical drive, MO drive ljósmús kv. ljóssetning kv. Mús sem notar sýnilegt ljós eða innrautt Setning texta með ljósmyndafræðileg- til að skynja breytingar á stöðu sinni. um aðferðum. – optical mouse – phototypesetting, photocomposition ljósnemaeind kv. ljóssetningarvél kv. Einstakt stak í fylki2 skynjara, notað til – phototypesetter þess að breyta ljósorku í rafræna orku. ljósskanni kk. – pel2, picture cell Skanni sem notar ljós til þess að skoða ljósstafalesari 201 loðin rökfræði

mynstur1. ljósþráðatækni kv. · Ljósskannar eru notaðir við mynstur- Tækni við að flytja upplýsingar1 eftir kennsl eða stafakennsl. ljósþráðum. – optical scanner sh. ljósleiðaratækni ljósstafalesari kk. · Sjá einnig þráðlaus ljóstækni. Ílagstæki sem ber kennsl á ritstafi1 með – fiber optics ljósfræðilegum aðferðum. ljósþráður kk. – optical character reader Flutningsmiðill sem í er þráðlaga ljóstengdur lo. bylgjuleiðari, fær um að flytja ljós- · Þetta hugtak vísar til samtvinnaðr- merki. ar notkunar ljósþráðar og þráðlauss · Ljósþræðir hafa miklu meiri flutn- sambands í fjarskiptum. Ljósþráður- ingsgetu en koparþræðir og þeim inn er notaður til langdrægs gagna- fylgir minni hætta á truflunum. flutnings og þráðlausa sambandið til sh. ljósleiðari tengingar frá endastöð til notanda. – fiber – optical wireless ljósörvuð leiðni ljóstengi hk. – photoconductivity – optocoupler, optical coupler, LLC-deililag hk. optoisolator Hluti greinalags í staðarneti þar sem ljóstvistur kk. aðgerðir til tenginga, óháðar miðli, geta Rafeindarás sem gefur frá sér litljós farið fram. (grænt, rautt eða gult) þegar straumur · LLC-deililagið notar þjónustu1 MAC- fer í gegnum hana. deililagsins til þess að veita þjónustu · Ljóstvistar eru notaðir í lágspennu- í netlaginu. tækjum, t.d. í diskadrifum, til þess að – logical link control sublayer, LLC sýna hvort kveikt er á þeim. sublayer – light-emitting diode, LED, light- LLC-gerð 1 → fyrsta LLC-gerð emitting polymer LLC-gerð 2 → önnur LLC-gerð ljóstæknivinnsla kv. LLC-gerð 3 → þriðja LLC-gerð Vinnsla þar sem notaðar eru ljóstækni- LLC-samskiptareglur kv. ft. legar aðferðir til þess að bera kennsl á Samskiptareglur1 í staðarneti sem hluti3. stjórna því hvernig rammar1 eru send- – optical processing ir milli gagnastöðva óháð því hvernig ljósvandarbreytir kk. notendur deila með sér flutningsmiðli. Búnaður sem breytir ljósi sem kemur – logical link control protocol, LLC úr vendi af ljósþráðum í ljósgeisla eða protocol annað ljósmynstur. loðið mengi – beam converter Óhefðbundið mengi með þann eigin- ljósþráðahringur kk. leika að hvert stak í menginu tengist sh. ljósleiðarahringur tölu, venjulega á bilinu 0 til 1, sem seg- – fiber optic ring ir til um styrkleika tengsla stakanna við ljósþráðarás kv. mengið. sh. ljósleiðararás – fuzzy set – fiber channel loðin rökfræði Óhefðbundin rökfræði þar sem stað- loðin tala 202 lokamerki ramma

reyndir, ályktunarreglur og magnarar fá – collapsed vissustuðla. lokaður2 lo. – fuzzy logic, fuzzy-set logic (um einkenni máleininga) Sem er ekki loðin tala tiltækur beint fyrir notanda máleininga. Ónákvæm tala, sem líta má á sem tölu- sh. einka- legt fall fyrir tiltekið talnabil. – private · Loðnar tölur eru notaðar í tölfræði, lokaður hluti forritun, verkfræði og tilraunavísind- Sá hluti af pakkaskilgreiningu sem felur um. í sér lýsingu á formgerð pakkans2. – fuzzy number · Lýsingin er notuð þegar pakkinn er lofthanski kk. búinn til, en skiptir ekki máli fyrir (í sýndarveruleika) Hanskafrálagstæki notendur pakkans og þeir hafa ekki með lög af loftblöðrum sem er kom- aðgang1 að henni. ið fyrir á þaulskipulagðan hátt og geta sh. einkahluti blásist upp og hjaðnað snögglega. – private part sh. loftsnertihanski lokaður notendahópur – pneumatic glove, pneumatic tactile Hópur tiltekinna notenda gagnaflutn- glove ingsnets, skráður fyrir notendaþjónustu loftsnertihanski kk. → lofthanski sem leyfir þeim að eiga samskipti sín Logo á milli en lokar fyrir tengileiðir að eða Heiti á gagnvirku forritunarmáli, sér- frá öllum öðrum notendum gagnaflutn- staklega gerðu fyrir kennslu í forritun. ingsnetsins. · Í Logo er auðvelt að vinna úr listum. · Útstöðvartæki tiltekins notanda getur Það er þó þekktast fyrir tátuteiknun. verið í einum eða fleiri lokuðum not- – Logo endahópum. logri kk. – closed user group, CUG – logarithm lokaður vörður loka so. Vörður1 þar sem skilyrðið tekur gildið (um lista, möppur o.s.frv.) Fela undir- ÓSANNUR. skipuð atriði. – closed guard · Sjá einnig opna. lokahnappur kk. sh. fella saman2 (í gluggaumhverfi) – collapse1 – X-button lokað tag lokamerki hk. Gagnatag þar sem gagnaskipan, mengi Merki2 í stöfunarsendingu, sent á eftir gilda og aðgerðir1 eru skilgreindar í staf til þess að búa viðtökutæki undir forriti en gagnatagið er einungis tiltækt að taka við næsta staf. í þeim hlutum forritsins sem hafa for- · Lokamerki er venjulega eitt merkja- gang. stak sem stendur í tiltekinn lágmarks- sh. einkatag tíma eða lengur. – private type – stop signal lokaður1 lo. lokamerki ramma (um lista, möppur o.s.frv.) Sem búið er Tiltekið mynstur bita eða tiltekið að loka. merki2 sem sýnir lok ramma1. sh. samanfelldur – end-of-frame, frame end delimiter lokanotandi 203 lóðrétt byrging lokanotandi kk. sem unnt er að kalla á. Maður, tæki, forrit eða gagnavinnslu- · Lokunin hefur meðal annars að kerfi sem notar tölvunet í því skyni að geyma upplýsingar um það umhverfi vinna úr gögnum og skiptast á upplýs- sem stefið þarf til að vera keyrt, þ.e. ingum1. upplýsingar um þær breytur2 í efri sh. notandi1 földunarstigum sem stefið þarf að- – end user gang að til að geta verið keyrt. lokatákn hk. – closure (í mállýsingu forritunarmála og öðr- lokunarteikn hk. um formlegum mállýsingum) Tákn sem – close icon stendur fyrir sjálft sig. loshnappur kk. – terminal symbol Hnappur, yfirleitt notaður til þess að lokið so. sb. losa hnappaborð þegar hnappar þess (um verkeiningu) Sem er í þeirri verk- hafa fest, t.d. vegna rangs innsláttar. stöðu að vinnslu hefur verið hætt og all- – reset key2 ir atburðir sem tengjast verkeiningunni losun kv. leiddir til lykta. Aðgerð sem gagnastöð, er sendir gögn, · Í Ada gæti frábrigði, sem er kallað beitir til þess að fjarlægja ramma1 sína fram þegar vakningarfærsla er stofn- úr netinu eftir að gögnin hafa farið heila uð, valdið því að inningu verkeining- umferð um netið. ar ljúki. – stripping – completed lota kv. → seta lokka kv. → lokkunarsíða lotubundin viðaukaprófun lokkunarsíða kv. Viðaukaprófun þar sem tölustafirnir eða Byrjunarsíða vefseturs, notuð til að ná stafirnir, sem bætt er við, eru búnir til athygli notandans í stuttan tíma sem með tiltekinni gerð af algrími. inngangur að heimasíðu setursins eða – cyclic redundancy check, CRC til að greina notandanum frá því hvers lotumerki hk. → klukkumerki konar vefsjá eða annan hugbúnað hann lóðleit kv. þurfi til að skoða setrið. Leit þar sem fyrst er valin ein hugsan- sh. lokka legra greina á hæsta stigi í leitartré og – splash page síðan farið eftir þeirri grein á næsta stig lokuð lykkja fyrir neðan uns markmiði er náð, komið Lykkja1 sem eingöngu er unnt að stöðva er á ákveðið stig í leitartrénu eða leitin með utanaðkomandi afskiptum. komin í blindgötu. sh. endalaus lykkja · Ef markmiði hefur ekki verið náð er – infinite loop, closed loop snúið við og athuguð næsta grein sem lokugleraugu hk. ft. → rafræn lokugler- ekki hefur þegar verið skoðuð og leit- augu inni haldið áfram þar á sama hátt og lokun1 kv. áður. (um lista, möppur o.s.frv.) Það að loka. – depth-first search sh. samanfelling lóðrétt byrging – collapse2 (við birtingu) Það að rafeindageisli er lokun2 kv. falinn, þegar samsett sjóngagnamerki er Gildi í bálkuðu máli sem táknar stef birt1, í því skyni að rasti geti horfið aft- lóðrétt samstilling 204 lykkja

ur til upphafs sjóngagnasíðu án þess að lófatölva kv. hann sjáist. · Í sumum lófatölvum er innbyggður – vertical blanking farsímabúnaður. lóðrétt samstilling sh. handtölva Sá hluti af samsettu sjóngagnamerki – handheld computer, handheld2, per- sem sýnir hvar sjóngagnasíða endar. sonal digital assistant, PDA, palmtop – vertical synchronization computer, palmtop, palm computer lóðrétt segulskráning LPT-tengi hk. Aðferð við segulskráningu þar sem seg- Samhliðatengi á einmenningstölvu fyrir ulskautun er hornrétt á flötinn sem tengingu við prentara eða annað tæki. skráð er á. · Ef fleiri en eitt LPT-tengi er á tölvu þá – perpendicular magnetic recording, eru þau tölusett: LPT1, LPT2 o.s.frv. vertical magnetic recording – LPT, line print terminal lóðrétt skref LTO-afritunarstaðall kk. (í prenturum) Fjöldi grunnskrefa sem Opinn staðall fyrir afritun á segulband. vals eða pappír færist um við hver línu- – Linear Tape-Open, LTO skipti. lús kv. · Grunnskref getur t.d. verið 1/48 úr Villa í forriti eða galli í vélbúnaði. þumlungi. sh. böggur – vertical motion index, VMI – bug lóðrétt skrun lykill1 kk. Skrun, upp eða niður. (í skipulagi gagna) Kennimerki1 innan – rolling, vertical scrolling mengis gagnastaka1. lóðrétt sniðmótun – key1 (í ritvinnslu) Hæfileiki textaritils til lykill2 kk. → hnappur þess að staðsetja texta lóðrétt innan til- lykill3 kk. → dulmálslykill tekinna marka sem notandi skilgreinir. lykillitur kk. – vertical tabulation, vertical format- Fyrsti tiltekni liturinn í samsettu merki2. ting · Sjá einnig sjónblöndun. lóðrétt sundurgreining – chroma-key color Umhverfan af fjölda díla í lóðréttri línu lykilorð1 hk. í mynd2. Lesstak sem auðkennir tiltekna málein- – vertical resolution ingu. lóðstrik hk. · Lykilorðið lítur oftast út eins og nefni. Heiti á tákninu | eftir útliti. Dæmi: Í setningunni „IF A = B GOTO · Sjá einnig píputákn. NNN“ í Cobol eru IF og GOTO lykil- – vertical line, vertical slash, upright orð, en A og B nefni. slash – keyword lófa- fl. lykilorð2 hk. → aðgangsorð · Sjá einnig lófatölva. lykilsetning kv. → aðgangssetning sh. lófatækur lykkja1 kv. – handheld1 Runa setninga1 eða skipana1 sem get- lófaspilari kk. → tónhlaða ur verið innt aftur og aftur á meðan til- lófatækur lo. → lófa- teknu skilyrði er fullnægt. · Stundum er ekki prófað hvort skil- lykkja 205 lyklun

yrðinu er fullnægt fyrr en lykkjan hef- Dæmi: „Exit“-setning í Ada. ur verið innt einu sinni. – in-test loop – loop1 lykkjustofn kk. lykkja2 kv. → netlykkja Sá hluti lykkju1 þar sem meginhlutverk lykkjubreyta kv. hennar er innt af hendi. Gagnahlutur, notaður til þess að – loop body ákvarða hvort á að fara út úr lykkju1. lykkjutengildi hk. – loop-control variable, loop parameter Búnaður til að tengja gagnastöðvar við lykkjuflétta kv. hringnet og losa þær frá því án þess að Máleining þar sem kveðið er á um að trufla starfsemi í netinu. endurtaka eigi tilteknar setningar1. – lobe attaching unit, attaching unit Dæmi: (1) DO í Fortran. (2) FOR í Al- lykla so. gol eða Basic (3) PERFORM í Cobol. Tengja lýsiorð við skjöl2. (4) DO WHILE í PL/I. – index3 – loop construct lyklaborð hk. → hnappaborð lykkjuóbreyta kv. lyklamátun kv. Skilyrði sem er óbreytilegt á meðan Aðferð við að bera saman lykla1 tveggja lykkja1 er innt. eða fleiri færslna1 til þess að velja sum- – loop invariant ar þeirra til tiltekinnar úrvinnslu og lykkjusetning kv. → endurtekningar- hafna hinum. setning – key matching lykkjustjórn kv. lyklapar hk. → lyklatvennd Máleining sem felur í sér prófun til þess lyklaparsdulritun kv. → tvílykla dulrit- að ákvarða hvort á að inna lykkju1. un – loop control lyklaskrá kv. lykkjustjórn með eftirprófun – index file Lykkjustjórn þar sem prófun er gerð í lyklatvennd kv. lok lykkju1. (í tölvuöryggi) Einkalykill og samsvar- Dæmi: „Repeat ... until“-flétta í andi dreifilykill. Pascal. sh. lyklapar – posttest loop – key pair lykkjustjórn með forprófun lyklatvenndardulritun kv. → tvílykla Lykkjustjórn þar sem prófun er gerð í dulritun upphafi lykkju1. lyklaumsjón kv. · Lykkjustjórn með forprófun þykir yf- Umsjón með dulmálslyklum. irleitt betri kostur en lykkjustjórn með – key administration eftirprófun því að lykkjustjórn með lyklavernd kv. eftirprófun leyfir að lykkjan1 sé innt Vernd með dulmálslyklum. einu sinni áður en lykkjubreytan er – key protection prófuð. lyklun1 kv. Dæmi: „For“-lykkja í Ada. Mótun þar sem stafrænt merki breytir – pretest loop styrk, tíðni eða fasa frálagsmerkis. lykkjustjórn með innanlykkjuprófun · Styrkur, tíðni og fasi frálagsmerkis- Lykkjustjórn þar sem prófun er gerð ein- ins breytist milli fyrir fram ákveðinna hvers staðar inni í lykkjunni1. gilda. lyklun 206 lýsingarmál

Dæmi: Styrklyklun, tíðnilyklun, fasa- inu en annars staðar. lyklun. – Internet time – shift keying lýðnetsumferð kv. lyklun2 kv. – Internet traffic Það að lykla. lýsi- fl. · Lyklun má gera handvirkt eða sjálf- – meta virkt með sérstöku forriti. lýsigagnaskrá kv. – indexing – metadata file lyndistákn hk. lýsigagnastaðall kk. (í tölvupóstkerfi) Tákn, sett saman af – metadata standard stöfum og ætlað til þess að sýna hugar- lýsigagnavefur kk. ástand upphafsmanns skeytis2. – metadata web Dæmi: Meðal lyndistákna, sem lýsigrunnur kk. → lýsisafn venjulega eru lesin frá vinstri, eru: lýsigögn hk. ft. :) sem táknar ánægður, Gögn um gagnastök2, þar á meðal :( sem táknar dapur. gagnalýsingar þeirra og gögn um eign- – emoticon arhald á gögnum, aðkomuleiðir, að- lýðnet hk. gangsrétt og hverfulleika gagna. Tiltekið fjölnet sem nær til flestra ríkja – metadata jarðar. lýsimál hk. sh. Internet Mál, notað til þess að lýsa sumum eða – Internet öllum þáttum annars máls og jafnvel lýðnetsbás kk. sjálfs sín. Tölvubúnaður á almannafæri, auðveld- Dæmi: Backus-Naur-ritháttur. ur í notkun og ætlaður fyrir aðgang1 að – metalanguage lýðnetinu. lýsing á gagnasafni → gagnasafnslýsing · Sjá einnig fróðsjá og vefbás. lýsing innri gerðar sh. netbás Sá hluti gagnasafnslýsingar sem lýtur – Internet kiosk að innra stigi og skilgreinir hvernig safn lýðnetsgátt kv. hugsanlegra setninga3 í tiltekinni not- sh. netgátt andasýn er sett fram á samsvarandi hátt – Internet portal og hvernig farið er með þá framsetn- lýðnetssamband um gervitungl ingu. – satellite Internet connection – internal schema lýðnetssetur hk. lýsing ytri gerðar Setur á lýðnetinu. Sá hluti gagnasafnslýsingar sem lýtur – Internet site, Net site að ytra stigi og skilgreinir hvernig safn lýðnetsstöð kv. hugsanlegra setninga3 í tiltekinni not- Staður þar sem aðgangur1 er að lýðnet- andasýn er sett fram og hvernig farið er inu. með þá framsetningu. · Lýðnetsstöð hefur einrætt IP-númer. – external schema – point-of-presence, POP lýsingarmál hk. lýðnetstími kk. Verkefnatengt mál, notað til þess að lýsa Huglægur tími sem tengist þeirri hug- kröfum, hönnun, hegðun eða öðrum ein- mynd að atburðarás sé hraðari á lýðnet- kennum kerfis eða kerfishluta. lýsingarmál fyrir vistþýðendagerð 207 læsing

· Lýsingarmál er oft sambland af nátt- lýsistafur kk. úrlegu tungumáli og gervimáli. Í lýs- Sérstakur stafur í forriti eða gagna- ingarmáli eru sérstakar máleiningar svæði sem veitir upplýsingar1 um aðra og stundum reglur fyrir sannprófun stafi. sem notaðar eru til þess að þróa, – metacharacter greina og skjalbúa tiltekin einindi1. lýsiþekking kv. – specification language Þekking um skipan þekkingar, hvernig lýsingarmál fyrir vistþýðendagerð á að nota hana og stjórna henni. Lýsingarmál, notað til þess að þróa vist- · Lýsiþekkingu má nota á áhrifaríkan þýðendur. hátt til skýringar í sérþekkingarkerf- – compiler specification language um og öðrum þekkingarkerfum. lýsingarými hk. – metaknowledge Mengi allra dæma úr dæmarými sem lækka niður unnt er að lýsa á því máli sem nemanda Snyrta tölutákn án þess að breyta þeim er tiltækt. hluta sem haldið er eftir. – description space · Þótt tölutákn sé lækkað niður vex al- lýsingur kk. gildi þess ekki. (í forritunarmálum) Gildi sem notað er · Það að lækka niður er ákveðin gerð af til þess að lýsa einkennum einhvers, svo stýfingu1. sem stærð fylkis2 og efri og neðri mörk- Dæmi: Tölutáknin 12,6374 og um vísa. 15,0625, lækkuð niður í tvö tuga- · Gildið getur verið ífólgið. brotssæti, verða 12,63 og 15,06. – descriptor2 – round down lýsiorð hk. lækkandi röð Orð eða orðasamband sem einkennir til- Röð þar sem gildi röðunarlykils í til- tekin skjöl2 og er þess vegna notað til teknu staki er lægra eða jafnt gildi lyk- þess að leita að þeim. ilsins í næsta staki á undan. – descriptor1 – descending order lýsiregla kv. lærlingsaðferð kv. Regla sem lýsir skilyrðum, skipan og Orsakadómur sem felst í því að fylgjast notkun annarrar reglu eða tiltekins sam- með sérfræðingi og nota athafnir hans safns af reglum. til þess að greina æskilegar ákvarðanir · Lýsireglur má nota á áhrifaríkan hátt frá óæskilegum í því skyni að komast til skýringar í sérþekkingarkerfum og hjá langri leit að lausn og veita tafar- reglukerfum. lausa viðgjöf . – metarule · Lærlingsaðferðinni er oft beitt við lýsisafn hk. hálfsjálfvirka smíð sérþekkingar- Gagnasafn fyrir lýsigögn til tiltekinna kerfa. nota. – learning-apprentice strategy sh. lýsigrunnur læsing kv. – metabase, metadatabase Tækni við að úthluta tilföngum þar sem lýsiskrá kv. sameiginleg tilföng eru varin með því Skrá með upplýsingum1 um aðra skrá. að leyfa aðeins einu tæki eða ferli1 í – metafile einu að nota þau og útiloka önnur á meðan. lögbókandi 208 MAC-samskiptareglur

Dæmi: Banna lestur á gögnum meðan Murphys oft orðað þannig að „ef eitt- verið er að uppnýja þau. hvað getur farið úrskeiðis þá fer það – lockout úrskeiðis“. lögbókandi kk. Dæmi: Ef tæki bilar þá bilar það þeg- – notary public ar verst stendur á. lögbókun kv. – Murphy’s Laws of Information Það að skrá gögn hjá tryggilegum þriðja Technology aðila. lögmál Shannons · Lögbókun gefur kost á að fá fullvissu Setning í upplýsingafræði sem kveður á um ýmis einkenni gagnanna, t.d. efni um mesta hugsanlega gagnahraða sem og uppruna. getur náðst í gagnarás1. – notarization – Shannon’s law löggengur lo. lögstaðall kk. (um ferli1 eða vél) Sem er þannig að – de jure standard ástand á hverju andartaki ákvarðar ein- lögun samkvæmt áferð rætt næsta ástand. Það að draga ályktun af breytileika – deterministic áferðar um þrívíða eiginleika yfirborðs Lögmál Murphys um upplýsingatækni hlutar3. Ábyrgðarlaus lögmál sem einkennast – shape from texture af takmarkalausri svartsýni, sett fram lögun samkvæmt útlínum til gamans um ýmsa þætti upplýsinga- Það að draga ályktun af útlínum hlutar3 tækni. um lögun hans. · Til hliðsjónar er almennt lögmál – shape from contour

M M · MAC-deililagið notar þjónustu1 bita- (í tölvutækni) Forskeytið mega-, 220 eða flutningslagsins til þess að veita LLC- 1 048 576. deililaginu þjónustu. · Forskeytið mega- stendur venjulega · Ensku heitin eru stundum rituð með fyrir töluna 106 (milljón). Í tölvu- „sublayer“ í staðinn fyrir „layer“. tækni er tvíundakerfið notað og því – media access control layer, medium þykir hentugra að mega- standi fyrir access control layer, MAC layer 220, t.d. í MB fyrir megabæti. MAC-samskiptareglur kv. ft. – M Samskiptareglur1 í staðarneti sem MAC → aðgangsstýring flutningsmiðils stjórna aðgangi að flutningsmiðli og MAC-deililag hk. taka jafnframt tillit til dreifingar stöðva Hluti greinalags í staðarneti þar sem í netinu þannig að unnt sé að senda beitt er aðgangsstýringu flutningsmið- gögn milli gagnastöðva. ils og aðgerðir geta farið fram, óháðar – medium access control protocol, dreifingu stöðva í netinu. MAC protocol MAC-vistfang 209 margmiðlunarskilaboðaþjónusta

MAC-vistfang hk. → aðgangsauðkenni greint er með forriti. Manchester-kótun kv. – polygon fill Tvíundafasakótun þar sem tímabilinu marghyrningslíkan hk. sem tengt er hverjum bita er skipt til (í tölvuteiknun) Líkan sem er afmark- helminga með stakaskilum og gildi bit- að af marghyrndum flötum og ætlað að ans ákvarðast af stefnu stakaskilanna. líkja eftir lögun hlutar. · Stakaskilin geta verið milli tveggja – polygon model horfa eðlisbreytu, t.d. spennu, seg- marglagskipt net ulskautunar eða ljósstyrks. Tauganet sem hefur eitt ílagslag, eitt · Ef eðlisbreytan er raffræðileg þá er frálagslag og eitt eða fleiri hulin lög. þessi tegund kótunar háð skautun og – multilayered network hefur engan rakstraumsþátt. marglagskipt skynjunarnet – Manchester encoding Ein gerð af marglagskiptu framflutn- Manchester-mismunarkótun kv. ingsneti sem er notuð til þess að flokka Tvíundafasakótun þar sem tímabilinu mynstur1. sem tengt er hverjum bita er skipt til · Marglagskipt skynjunarnet ráða við helminga með stakaskilum og gildi bit- öll Boole-föll. ans, þ.e. „0“ eða „1“, ákvarðast af því – multilayered perceptron hvort önnur stakaskil verða eða verða margmiðla- fl. → margmiðlunar- ekki í byrjun tímabilsins. margmiðlun kv. · Stakaskilin geta verið milli tveggja Það að nota margs konar miðla til þess horfa eðlisbreytu, t.d. spennu, seg- að setja fram upplýsingar1 með aðstoð ulskautunar eða ljósstyrks. tölvubúnaðar. · Ef eðlisbreytan er raffræðileg þá er · Í margmiðlun geta fléttast saman þessi tegund kótunar óháð skautun og hljóð, texti og myndir. hefur engan rakstraumsþátt. – multimedia2 – differential Manchester encoding margmiðlunar- fl. mappa kv. Sem lýtur að margmiðlun. (í gluggaumhverfi) Safn skráa sem eru sh. margmiðla- flokkaðar saman í geymslu1. – multimedia1 · Í möppu geta verið aðrar möppur. margmiðlunarhlutur kk. – folder, directory2 Samsettur hlutur með hlutum4 frá margföld fullnusta tveimur eða fleiri framsetningarmiðl- Það að fullnusta reglur oftar en einu um. sinni til þess að fá aðgang að þekkingu Dæmi: Hljóð sem er ívaf í texta. hvað eftir annað í sömu ráðaleitun. – multimedia object – multiple firing margmiðlunarskilaboðaþjónusta kv. margföld stafanákvæmni Heiti á þjónustu sem leyfir sendingu Stafanákvæmni þar sem notuð eru tvö og móttöku þráðlausra skeyta1 sem geta eða fleiri tölvuorð við framsetningu geymt myndir, hljóð og myndskeið. talna. · Margmiðlunarskilaboðaþjónustan er – multiple precision útvíkkun á smáskilaboðaþjónustunni. marghyrningsfylling kv. sh. MMS-þjónusta Það að dreifa fyllingarmynstri um – Multimedia Messaging Service, marghyrnt svæði yfirborðs sem skil- MMS2 margritapappír 210 mauraþjarki margritapappír kk. – limit check – multicopy form markleysa kv. margsamhliða vinnsla Skilyrt óreiða tiltekins mengis skeyta1 Það að vinna úr táknrænni skipan gagna hjá skeytaþega að gefnu tilteknu mengi með því að inna vélbúnaðaraðgerðir skeyta hjá skeytagjafa sem er tengdur samtímis í fjölmörgum gjörvum sem skeytaþeganum með tiltekinni rás2. hver um sig hefur lítið minni. – irrelevance, prevarication, spread – massively parallel processing markmál hk. margvarp hk. Mál sem þýðandi1 skilar niðurstöðum Sending sömu gagnanna til valinna sínum á. ákvörðunarstaða. – target language · Sjá einnig einvarp. markmiðuð auglýsing – multicast Auglýsing sem birtist neytanda á grund- margvarp um staðarnet velli vitneskju um hann svo sem lýð- Sending ramma1 sem valdar gagna- fræðilegra upplýsinga (kyn, aldur, bú- stöðvar í sama staðarneti eiga að taka seta), kauphegðunar eða annars hegð- við. unarmynsturs. – LAN multicast – targeted advertising margvarpsbeinir kk. markstikla kv. – multicast router, mrouter (í stiklumiðlun) Stikla1 sem er ákvörð- margvarpsgrunnnet hk. unarstaður tengils3. – Mbone, multicast backbone, – anchor multicast Internet marksækin greining margvarpsverkbúnaður kk. Lausn viðfangsefnis þar sem í hverju – multicast application skrefi er leitað að virkjum sem minnka margvarpsvistfang í staðarneti sem mest muninn á stöðunni2 þá stund- Hópvistfang í staðarneti sem auðkennir ina og þekktri markmiðsstöðu. undirhóp gagnastöðva í staðarneti. – means-ends analysis, means-end ana- – LAN multicast address lysis margvíður gagnagrunnur → margvítt marktækur tölustafur gagnasafn Sérhver tölustafur í tölutákni sem er margvítt gagnasafn nauðsynlegur til þess að halda tiltekn- sh. margvíður gagnagrunnur um áreiðanleika1 eða tiltekinni stafaná- – multidimensional database, MDB kvæmni. margvörpun kv. – significant digit · Sjá einnig einvörpun. markvél1 kv. – multicasting Tölva sem á að inna tiltekið forrit í. markdiskur kk. · Sjá einnig hýsivél1. – destination disk – target machine1 markgildi hk. markvél2 kv. – limit Tölva sem önnur tölva hermir eftir. markgildisprófun kv. · Sjá einnig hýsivél2. Það að prófa hvort eitthvert gildi hefur – target machine2 náð tilskildu marki eða er fyrir ofan það mauraþjarki kk. eða neðan. Einn af mörgum sams konar þjörkum mál 211 málþing

sem starfa saman sem ein heild. fræði máls. – insect robot – formal grammar, grammar mál hk. málrýnir kk. (í forritun) Samsafn stafa, siða og Hugbúnaður sem ber sérkenni í mál- reglna sem er notað til að miðla upplýs- skipan texta saman við málfræðireglur ingum1. sem hann hefur yfir að ráða og vísar síð- – language an á leiðir til þess að leiðrétta textann. mál fyrir skilningsgerðarlýsingu sh. málfræðirýnir Gagnasafnsmál sem tölva getur unnið – grammar checker úr og er skiljanlegt fólki og hefur all- málsgrein kv. → efnisgrein ar nauðsynlegar máleiningar til þess að málskilningur kk. setja fram yrðingar og fást við þær. Það að búnaður dregur upplýsingar1 úr – conceptual schema language texta eða tali sem honum berst á náttúr- málamyndasíða kv. → síðumynd legu tungumáli og semur lýsingu á text- málbúnaður kk. anum eða talinu og því sem það stendur Búnaður til að þýða1 og inna forrit sem fyrir. skrifuð eru á tilteknu forritunarmáli. – natural-language understanding, Dæmi: Lisp-vél. natural-language comprehension – language processor málskipan kv. málefni hk. Samband á milli einstakra stafa og (í tölvupóstkerfi) Sá hluti umslags þar stafastrengja án tillits til merkingar og sem upphafsmaður nafngreinir efni notkunar. skeytisins2. · Málskipan tiltekins gervimáls er lýst – subject2 með mállýsingu. máleining kv. – syntax Hluti forrits sem hefur leyfilega mál- málskipanarkanni kk. skipan og unnt er að mynda af lesstök- Forrit sem fer yfir frumforrit til þess að um í samræmi við reglur tiltekins forrit- athuga hvort farið er eftir reglum sem unarmáls. gilda um málskipan í forritunarmálinu. – language construct – syntax checker málfræðirýnir kk. → málrýnir málskipanarvilla kv. málkröfur kv. ft. Villa sem hlýst af því að ekki er far- Kröfur um aðlögun að tungumáli og ið eftir reglum tiltekins forritunarmáls, menningarbundnum venjum á tilteknu svo að setningar1 og skipanir1 verða svæði. rangt myndaðar. – locale – syntax error, syntactic error mállína kv. málstafur kk. Lárétt viðmiðunarlína fyrir stafastill- Stak í stafamengi sem í eru bókstaf- ingu og mælingu á lóðréttri fjarlægð ir með eða án stafmerkja, tölustafir milli lína1. og talnabrot, greinarmerki, stærðfræði- sh. grunnlína tákn, bilstafur, sérstafir, formerki og – baseline, reference line önnur prenttákn. mállýsing kv. – language character Formleg lýsing á gervimáli. málþing hk. · Mállýsing tekur ekki til merkingar- Tölvuþing sem er helgað tilteknu mál- mánavarp 212 meðalmæld fluttra upplýsinga á staf

efni. meðalmæld fluttra upplýsinga · Venjulega stofnar tiltekinn einstak- Meðalgildi af mæld fluttra upplýsinga lingur málþingið og þar eru þátttak- tveggja atburða, sem eru sinn í hvoru endur, lesendur og hugsanlega gæslu- endanlegu mengi atburða sem útiloka menn. hver annan og eru sameiginlega tæm- – newsgroup, forum andi. Á táknmáli stærðfræðinnar er mánavarp hk. þetta gildi:

Þráðlaus samskipti með notkun tungls- n m

; µ = ´ ; µ ´ ; µ

ins (mánans) sem fjarskiptatungls. T ´X Y ∑ ∑ p xi y j T xi y j = – moonbounce i=1 j 1

mát hk. → stafsía1

f : : : g þar sem X = x1 xn er mengi atburð-

máta saman

= : : : µ = f : : : g anna xi ´i 1 n , Y y1 ym

Athuga hvort tvö eða fleiri gagnastök1

´ : : : µ er mengi atburðanna y j = 1 m ,

eru eins.

; µ T ´xi y j er mæld fluttra upplýsinga frá

– match

; µ xi og y j og p´xi y j eru sameiginlegu mátsíun kv. líkindin á að báðir atburðirnir gerist. 2 Aðgerð fyrir sniðmátun , fólgin í því að · Meðalmæld fluttra upplýsinga er nota gildi fylgnifalls til þess að mæla samhverf gagnvart X og Y. Hún er hversu mikil samsvörun sé. einnig jöfn muninum á óreiðu annars – matched filtering af tveimur mengjum atburða og skil- mátun kv. yrtrar óreiðu þessa mengis miðað við 1 Það að beita tilteknum aðgerðum á hitt:

eitthvert gildi þannig að útkoman verði

; µ = ´ µ ´ j µ

jöfn öðru gildi. T ´X Y H X H X Y

= µ ´ j µ = ´ ; µ: · Ekki er alltaf unnt að koma mátun við H ´Y H Y X T Y X og beita þarf mismunandi aðgerðum · Meðalmæld fluttra upplýsinga er eftir aðstæðum. mælikvarði á magn upplýsinga2 sem – matching sendar eru um rás2 þegar X er til- mátun talmynsturs tekið mengi skeyta1 hjá skeytagjafan- Það að máta saman kennistærðir sem um og Y er tiltekið mengi skeyta hjá eru leiddar af talsýni og kennistærðir skeytaþeganum. Hún er jöfn munin- talmáts sem hefur verið skráð fyrir fram um á óreiðunni hjá skeytagjafanum í kunnorðasafni. og tvíræðninni eða muninum á óreið- – speech pattern-matching unni hjá skeytaþeganum og markleys- Mb → megabiti unni. MB → megabæti – mean transinformation content, MCA-högun kv. average transinformation content Heiti á tengibrautarhögun frá IBM. meðalmæld fluttra upplýsinga á staf – Micro Channel Architecture, MCA Meðalgildi á staf af meðalmæld fluttra MDP-samskiptareglur kv. ft. upplýsinga fyrir öll hugsanleg skeyti1 – Multicast Dissemination Protocol, frá sístæðum skeytagjafa, skilgreint á MDP táknmáli stærðfræðinnar með mark- meðalfróðvelta kv. → meðalupplýsinga- gildinu: velta T

¼ m

T = lim ∞ m! m meðalnotkunartími á milli bilana 213 meðalvelta fluttra upplýsinga

þar sem Tm er meðalmæld fluttra upp- meðalupplýsingavelta kv. lýsinga fyrir allar tvenndir samsvarandi Hlutfall meðalóreiðunnar á staf H ¼ ílags- og frálagsruna sem hafa m stafi og meðaltímaskeiðs á staf. Á táknmáli hvor. stærðfræðinnar er þessi stærð:

· Meðalmæld fluttra upplýsinga á staf

£ ¼

= = µ má t.d. gefa í einingunni shannon á H H t ´X

staf.

f : : : g

– character mean transinformation þar sem X = x1 xn er mengi staf-

= : : : µ content anna xi ´i 1 n og

meðalnotkunartími á milli bilana n

µ = ´ µ ´ µ Meðalgildi þess tíma sem búnaður t ´X ∑ p xi t xi

starfar á milli bilana við tilteknar að- i=1

stæður. µ er meðalgildi af t ´x sem er tímaskeið – mean operating time between failures i stafsins x sem kemur fyrir með líkind-

meðalóreiða á staf i µ unum p´x . Meðalgildi á staf af óreiðu allra hugs- i · Meðalupplýsingaveltu má t.d. gefa í anlegra skeyta1 frá sístæðum skeyta- einingunni shannon á sekúndu. gjafa, skilgreint á táknmáli stærðfræð- sh. meðalfróðvelta, upplýsingavelta, innar með markgildinu: fróðvelta H – average information rate, information

¼ m

H = lim ∞ m! m rate meðalvelta fluttra upplýsinga þar sem H er óreiðan í mengi allra m Hlutfall meðalmældar fluttra upplýs-

runa af m stöfum sem koma frá skeyta- ¼ inga á staf T og meðaltímaskeiðs gjafanum. tvenndar af ílags- og frálagsstöfum. Á · Meðalóreiðuna á staf má t.d. gefa í táknmáli stærðfræðinnar er þessi stærð:

einingunni shannon á staf. ¼

· Markgildið er e.t.v. ekki til ef skeyta- £

´ ; µ = T = T t X Y

gjafinn er ekki sístæður.

f : : : g

– character mean entropy, character þar sem X = x1 xn er mengi ílags-

= : : : µ = f : : : g

mean information content, character stafa xi ´i 1 n , Y y1 ym er

´ : : : µ average information content, mengi frálagsstafa y j = 1 m , og character information rate

meðalsóknartími kk. n m

; µ = ´ ; µ ´ ; µ t ´X Y ∑ ∑ p x y t x y

Meðalgildi sóknartíma tækis sem vinn- i j i j = i=1 j 1

ur eðlilega.

; µ

– mean access time er meðalgildi af t ´xi y j sem er tíma-

; µ meðaltími á milli bilana skeið stafatvenndar ´xi y j sem kem-

Meðalgildi þess tíma sem líður á milli ur fyrir með sameiginlegum líkindum

; µ bilana í búnaði við tilteknar aðstæður. p´xi y j . · Meðaltíma á milli bilana má leiða út · Meðalveltu fluttra upplýsinga má t.d. frá fræðilegu líkani eða finna með at- gefa í einingunni shannon á sekúndu. hugunum. – average transinformation rate – mean time between failures meðalviðgerðartími 214 meis meðalviðgerðartími kk. megindráttalíkan hk. Meðaltími sem lagfæringarviðhald Þjappað form á talrófsriti sem varðveit- búnaðar tekur á tilteknu tímabili á ævi- ir mikilvæga drætti, t.d. helstu tíðnisvið, skeiði búnaðarins. hlutfallslegar sveiflustærðir og rísandi – mean time to repair, MTTR, ?mean og hnígandi tónhæðir. repair time – warped-input model meðalviðréttingartími kk. meginmál1 hk. Meðalgildi þess tíma sem þarf til að (í forritunarmálum) Máleining sem fel- koma starfsemi tiltekins búnaðar í samt ur í sér innanlegan hluta setningar1 eða lag eftir að bilun hefur orðið. forritseiningar. – mean time to recovery, mean time to sh. stofn1 restoration – body1 meðan-flétta kv. meginmál2 hk. Máleining þar sem ítrekun er stýrt með (í tölvupóstkerfi) Sá hluti efnis í sum- prófun á undan hverju ítrekunarskrefi. um gerðum skeyta2 sem upphafsmaður sh. while-flétta miðlar á beinan hátt. – while-construct · Meginmálið getur verið í nokkrum meðan-setning kv. hlutum. Endurtekningarsetning þar sem meðan- sh. stofn2 flétta felur í sér stýringu á ítrekun. – body2 sh. do-while-setning, repeat-while- meginmálsstúfur kk. setning, perform-while-setning Einhvers konar meginmál1 sem segir til – do while statement, repeat while um að innanlegur hluti forritseiningar statement, perform while statement sé skilgreindur í undireiningu. megabiti kk. – body stub Mælieining, notuð við flutning gagna, megintölva kv. → stórtölva 220 eða 1 048 576 bitar. meirihlutaaðgerð kv. · Skammstöfunin er stundum rituð Þröskuldsaðgerð þar sem hver þolandi „mb“ og er þá hætta á ruglingi getur aðeins tekið gildin 0 og 1 en tek- við megabæti. Einnig kemur fyrir að ur gildið 1 þá og því aðeins að þolendur „Mb“ sé notað um megabæti, en það sem hafa gildið 1 séu fleiri en þeir sem ber að varast. hafa gildið 0. sh. Mb – majority operation – megabit, Mb meirihlutagátt kv. megabæti hk. Gátt sem framkvæmir meirihlutaað- Mælieining fyrir geymslurýmd,220 eða gerð. 1 048 576 bæti. – majority gate, majority element · Skammstöfunin er stundum rituð meis kk. „mb“ og er þá hætta á ruglingi Hólfað hylki þar sem ein segulsnælda við megabita. Einnig kemur fyrir að eða disklingur1 er settur í hvert hólf. „MB“ sé notað um megabita, en það · Meis er notaður til þess að setja ber að varast. snældur eða disklinga sjálfvirkt í drif, sh. MB einn í einu. – megabyte, MB – magazine, diskette magazine megaflops → Mflops mengi 215 merkissvari mengi hk. ins sem oft lítur út líkt og byssukúla. (í netlíkani) Nafngreint samsafn Merkill getur haft ýmiss konar útlit, færslna2 sem fylgja samsvarandi t.d. verið hringur, stjarna, ferningur, mengjatagi. tigull eða ör. – set – bullet mengismóðurfærsla kv. merkimiði kk. (í netlíkani) Sú færsla2 sem er yfirskip- Merki1 sem er yfirleitt ekki tölvutækt og uð öllum öðrum færslum í mengi. er fest á hylki utan um gagnamiðil. – owner record Dæmi: Límmiði á segulgeymslu. mengjatag hk. – external label (í netlíkani) Nafngreint samsafn færslu- merkingarfræði kv. taga sem í er eitt færslutag mengis- Lýsing á merkingu setninga1 í tilteknu móðurfærslu og eitt eða fleiri færslu- máli. tög stakfærslna, ásamt stigveldisvensl- Dæmi: Merkingarfræðileg lýsing á um milli færslutags mengismóðurfærsl- setningunni „MOVE 100 TO GJALD“ í unnar og hinna færslutaganna. Cobol er að breytan2 GJALD fær gild- – set type ið 100. merki1 hk. – semantics (í skipulagi gagna) Kennimerki1 sem er merkingargreining kv. tengt við mengi gagnastaka1. Það að greina merkingu forritshluta og – label1 skila gögnum til kótasmiðs. merki2 hk. – semantical analysis Frávik í eðlisstærð, notað til þess að merkingarnet hk. setja fram gögn. Framsetning þekkingar2, byggð á hug- – signal tökum, þar sem hlutir3 eða stöður2 birt- merki3 hk. ast sem hnútar3, tengdir með leggjum (í forritunarmálum) Nefni setningar1. sem sýna vensl1 milli hnútanna. · Merki er oft notað til þess að vísa til – semantic network, semantic net setningar. merkingarvefur kk. · Í Basic getur línunúmer gegnt hlut- Vefur gagna með vel skilgreinda merk- verki merkis en ekki er alltaf vísað til ingu, hugsaður sem viðauki við verald- línunúmera. arvefinn, þar sem tölvum er gert kleift · Í Fortran eru notuð merki með allt að vinna úr merkingu gagna ýmist sjálf- að fimm tölustöfum og þau sett fyrir stætt eða í samvinnu við fólk. framan setningar til þess að unnt sé · Á merkingarvef er beitt tækni sem að vísa til þeirra. þekkt er frá merkingarnetum. – label2 – semantic web merki4 hk. merkissvari kk. Lýsandi ívaf . Tæki sem tekur við merki2 og svarar Dæmi: Byrjunarmerki og lokamerki. með sínu eigin merki. – tag · Í gervitunglafjarskiptum eru merkin merkill kk. mögnuð og endursend á annarri tíðni. Prenttákn eða stafbrigði, notað til þess Dæmi: Ratsjársvari. að kynna atriði í lista. – transponder · Enska heitið minnir á útlit merkils- merkjagisti 216 miðja merkjagisti hk. hluti eða margmiðlunarhluti. Sérhæft gisti þar sem gildi bita ákvarð- · MHEG er leitt af „Multimedia and ast af sérstökum kringumstæðum sem Hypermedia Information Coding upp koma við inningu skipana1. Expert Group“. – flag register – MHEG merkjahraði kk. Microsoft Bitahraði í samhliða sendingu. Heiti á hugbúnaðarfyrirtæki. · Merkjahraðinn er gefinn með: – Microsoft miðgildissíun kv. 2 m 1 Aðferð við að fága hluta myndar , fólg- ∑ log2 ni in í því að skipta á hverjum díl og mið- Ti i=1 gildi gráma granndíla hans. – median filtering þar sem m er fjöldi samhliða sendi- miðill kk. rása, Ti er einkennisbil i-tu rásar í Efni eða annað eðlisfræðilegt fyrirbæri, sekúndum og ni er fyrir fram ákveð- notað til þess að skynja, setja fram, 2 inn fjöldi einkennisástanda í i-tu rás- geyma eða flytja gögn. inni. · Miðlar eru venjulega flokkaðir sem sh. merkjahraði gagna skynmiðlar, framsetningarmiðlar, – data signaling rate, DSR ílagsmiðlar, samskiptamiðlar o.s.frv. merkjahraði gagna → merkjahraði · Fleirtala af enska heitinu „medium“ merkjasending kv. er „media“. – signaling – medium merkjastak hk. miðilsskil hk. ft. 1 Sérhver hluti stakræns merkis, að- Vélræn og rafræn skil í gagnastöð í greindur frá öðrum með einni eða fleiri staðarneti milli flutningsmiðils og mið- einkennisstærðum. ilstengildis. · Dæmi um einkennisstærðir eru – medium dependent interface, MDI sveiflustærð, bylgjulögun, tímalengd miðilstag hk. og tímapunktur. (á lýðnetinu) – signal element – media type mettun kv. miðilstengildi hk. Sú eigind2 litar sem sýnir hversu mik- Tæki, notað í gagnastöð í staðarneti til ið hann víkur frá gráum lit með sama þess að tengja útstöðvartæki við flutn- ljóma. ingsmiðil. · Allir gráir litir hafa mettunina núll. – media attachment unit, medium 1 · Sjá einnig litblær. attachment unit, MAU – saturation miðja so. Mflops (í ritvinnslu) Koma texta þannig fyrir að Ensk skammstöfun á mælieiningu fyrir hann nái jafnlangt í báðar áttir frá við- 1 vinnslugetu, jöfn 106 flops. miðunarstað á láréttri línu eða lóðréttri sh. megaflops línu eða hvorri tveggja. – Mflops, megaflops sh. miðjusetja MHEG-formgerð kv. – center Stöðluð aðferð til að skipuleggja stiklu- miðjun 217 miðunartákn miðjun kv. · Þetta ástand sóar tilföngum gagna- (í ritvinnslu) Það að miðja. versins bæði orku og tíma í miðverki, sh. miðjusetning minni og geymslu1 hvers miðlara. – centering – server sprawl miðjunarskipun kv. miðlari1 kk. (í ritvinnslu) Ritvinnuskipun sem lætur Stjórneining sem vísar vinnslu til rétts staf eða stafastreng vera jafnlangt frá þjóns1. báðum spássíum á síðu2. – broker sh. miðjusetningarskipun miðlari2 kk. → þjónn1 – centering command miðlari3 kk. → þjónn2 miðjunarstig hk. miðlunarlag hk. → netlag Mælikvarði sem lýsir dreifingu díla inn- miðlunarsynjun kv. an svæðis3 miðað við miðju svæðisins. Það að koma í veg fyrir heimilaðan að- · Miðjunarstig er oft tilgreint með tölu gang1 að tilföngum eða fresta aðgerð- á bilinu frá 0 til 1. Hringur er mest um1 sem þarf að framkvæma á tiltekn- miðjaður. Lína er minnst miðjuð. um tíma. Kringlóttir hlutir hafa miðjunarstig 1 – denial of service og mjög ílangir hlutir hafa miðjun- miðlungs- fl. arstig sem nálgast 0. (um búnað og aðstöðu) Sem flokkast á – compactness milli minnstu gerða og öflugustu gerða miðjusetja so. → miðja með tilliti til stærðar og umfangs eða miðjusetning kv. → miðjun hraða og vinnslugetu. miðjusetningarskipun kv. → miðjunar- Dæmi: (1) Miðlungstölva. (2) Miðl- skipun ungsverkvangur. miðlarabú hk. – midrange Tölvuklasi, notaður til að líkja eftir miðlungssamrásun kv. miðlara2 á einni tölvu. Tækni við að búa til samrásir þar sem – server farm tiltölulega fáum (10 til 100) hálfleiðara- miðlaraflokkur kk. bútum er komið fyrir á einni kísilflögu. – class of server – medium-scale integration, MSI miðlaralaus öryggisafritun miðunargeisli kk. Öryggisafritun sem er létt af miðlara til Sýnilegur leysisgeisli sem er hafður þess að hann nýtist til annarra miðlara- samása innrauðum eða öðrum ósýnileg- verka þann tíma sem hann er venjulega um leysisgeisla og er notaður til að stað- notaður til afritunar. setja síðarnefnda geislann. – serverless backup – aiming beam miðlarasamsteypa kv. miðunartákn hk. – server consolidation (í tölvuteiknun) Hringur eða annað ljós- miðlarasneið kv. mynstur, notað til þess að afmarka – server blade svæði á skjá þar sem nema má ljós- miðlarastefja kv. penna á tilteknum tíma. – servlet · Miðunartákn má einnig færa til á miðlaratvístur hk. myndfleti með mús eða ljóspenna. Ástand í gagnaverum þar sem verkefni – aiming symbol, aiming circle, aiming er dreift til of margra miðlara2. field miðverk 218 millitáknun miðverk hk. millikerfi hk. Búnaður með einum eða fleiri gjörvum Opið kerfi sem gegnir hlutverki gagna- ásamt innra minni þeirra. hleypu en er hvorki gagnagjafi né · Á ensku er heitið „processor“, sem gagnaþegi þegar tiltekin samskipti venjulega merkir gjörvi, oft notað verða. sem samheiti fyrir „processing unit“. · Nokkur millikerfi geta verið í röð. – processing unit, central processing – intermediate system unit, CPU, ?mainframe2 millilanda- fl. milli- fl. (í rafrænum viðskiptum) – intermediary1 – cross-border millibilsaðgangur kk. milliliður kk. Aðgangur1, sem heimildarlaus notandi · Getur verið einstaklingur eða þjón- hefur fengið með afskiptahleri, að usta1. sendirás sem er óvirk um stundarsakir – intermediary2 en tengd við tilfang lögmæts notanda. millimál hk. – between-the-lines entry Markmál sem frumforrit, hluti þess eða millibilskerfi hk. stök setning1 er þýdd1 á áður en forritið Upplýsingavinnslukerfi, notað til bráða- er þýtt eða túlkað frekar. birgða til þess að auðvelda skipti frá · Millimál getur gegnt hlutverki frum- starfandi kerfi til nýs kerfis. máls við frekari þýðingu1. – change-over system – intermediate language millibúnaður1 kk. millinetagátt kv. (í gagnafjarskiptum) Hjálparbúnaður Búnaður sem tengir saman tvö tölvunet sem setja má á milli útstöðvartækis og með ólíka nethögun. gagnaferjalds, notaður til viðbótarað- sh. milligátt gerða á merkjum2 áður en þau eru mót- – gateway1 uð eða eftir að þau eru afmótuð. millisamtala kv. – intermediate equipment – subtotal millibúnaður2 kk. millitákn hk. Hugbúnaður, ætlaður til að tengja sam- (í mállýsingu forritunarmála og öðrum an notkun tveggja aðskilinna forrita. formlegum mállýsingum) Tákn sem er – middleware ekki lokatákn. milligátt kv. → millinetagátt · Millitákn í tiltekinni mállýsingu gæti milligátt staðarnets t.d. verið sem getur haft Búnaður sem tengir staðarnet við ann- lokagildið „hundur“ eða „köttur“. að net þar sem notaðar eru ólíkar sam- – nonterminal symbol skiptareglur1. millitáknun kv. · Hitt netið getur verið annað staðarnet, Aðferð til þess að mynda segðir með almennt gagnaflutningsnet eða ann- stærðfræðitáknum. Hún hlítir reglum ars konar net. um forgangsröð virkja og notar tvennd- – LAN gateway ir af afmörkurum1, t.d. sviga, þannig millihnútur kk. að virkjum er dreift milli þolendanna Hnútur1 sem er við enda á fleiri en ein- og hver virki sýnir hvaða aðgerð1 á að um legg. framkvæma á þeim eða milliútkomum – intermediate node sem standa næstar virkjanum til beggja millivísun 219 minnislykill

handa. hins vegar ekki notað minnisauka. · Ef óskað er að taka sérstaklega fram – extended memory að virkjar geti haft fleiri en tvo minnisbanki kk. þolendur má nota orðalagið „dreifð Bálkur geymsluhólfa sem hafa samlæg millitáknun“ (e. „distributed infix vistföng. notation“). – memory bank · Sjá einnig eftirtáknun og fortáknun. minnisbók kv. Dæmi: (1) A lagt við B og summan (í gluggaumhverfi)

margfölduð með C er ritað með segð- – notepad

· µ ¢ ¢ inni ´A B C ( táknar margföld- minnisdeildaskipting kv. → deildaskipt-

un). (2) P OG útkoman úr Q OG R ing minnis

´ ^ µ ^ er ritað með segðinni P ^ Q R ( minnisdembing kv. er virki sem táknar rökaðgerðina3 og- Dembing alls efnis eða hluta þess sem un). er í innra minni tölvu. – infix notation · Gögnum úr innra minni er venjulega millivísun kv. dembt2 í formi tvíundakerfistalna, Tilvísun1 frá einu atriði til annars, t.d. áttundakerfistalna eða sextándakerf- frá merki3 til setningar1. istalna. – cross-reference – memory dump milliþjónn kk. minnisgluggi kk. – intermediary server (í tölvuteiknun) Afmarkaður hluti sýnd- MIME-staðall kk. arrýmis. Gagnaflutningsstaðall fyrir sendingar á – window2 margmiðlunarskjölum í tölvupósti og minnishjálpartákn hk. vefstikluskjölum. Tákn, sett saman og valið í því skyni að · MIME-staðallinn gefur kost á að auðvelda fólki að muna eitthvað annað. flytja önnur gögn en texta, t.d. mynd- minnishólf hk. → geymsluhólf ir, hljóð og símabréf . minnishylki hk. – MIME, Multipurpose Internet Mail Lesminni sem hefur að geyma hugbún- Extensions að, t.d. þýðanda1 fyrir tiltekið forritun- minni hk. armál eða leikjaforrit. Allt vistfengjanlegt geymslurými í mið- · Minnishylki eru nú úrelt. verki og annað innra minni þar sem – cartridge1, program cartridge skipanir1 eru inntar. minniskort hk. · Í reiknivélum, örtölvum og sumum sh. minnisspjald, geymslukort, geymslu- miðlungstölvum er frekar talað um spjald minni en aðalminni. – memory card, storage card – memory minnisleki kk. minnisauki kk. – memory leak Viðbótarminni til þess að geta notað minnislykill kk. vistföng hærri en 1 MB. Hylki með leifturminni og tengibúnaði · Minnisauki er notaður í tölvum með fyrir USB-tengi í tölvu. stýrikerfi þar sem notuð er fjölverka- sh. USB-minni, minnisstautur vinnsla, t.d. í tölvum af gerðinni PC- – USB flash memory stick, flash AT. Tölvur af gerðinni PC-XT geta memory stick, memory stick, USB minnislægt forrit 220 misgildisgátt

flash memory drive, flash memory minnkuð stofnfylling → minnkuð grunn- drive, USB drive, flash drive, fyllitala keychain drive minnkuð stofnfyllitala → minnkuð sh. minnistákn grunnfyllitala – mnemonic symbol mips minnislægt forrit Ensk skammstöfun á mælieiningu fyrir – stored program vinnslugetu, jöfn einni milljón skipana1 minnismiðlunarbúnaður kk. á sekúndu. Sambland vélbúnaðar og hugbúnaðar, · Venja er að rita þessa mælieiningu notað til þess að úthluta forritum svæð- eingöngu með lágstöfum, þ.e. mips, um í minni gagnavinnslukerfis þar sem eða eingöngu með hástöfum, þ.e. þau eru innt samtímis. MIPS. Fremst stafurinn stendur fyrir – memory management forliðinn mega-, sem að réttu lagi ætti minnismynd kv. að tákna með M. Sú mynd sem forrit og gögn þess taka á – mips, millions of instructions per sig í aðalminni. second – storage image, memory image Miranda minnisspjald hk. → minniskort Heiti á forritunarmáli, gerðu fyrir falla- minnisstaður kk. → geymslustaður forritun. minnisstautur kk. → minnislykill – Miranda minnistákn hk. → minnishjálpartákn misfresta sending minnka so. Gagnasending þar sem fjöldi tímaein- Lækka gildi stærðar um tiltekið gildi. inga milli sérhverra tveggja einkenn- – decrement2 isandráa í sama hópi er heil tala. minnkuð grunnfylling → minnkuð Fjöldi tímaeininga milli einkennisand- grunnfyllitala ráa í ólíkum hópum þarf ekki að vera minnkuð grunnfyllitala heil tala. Fyllitala í eingrunnskerfi sem leiða má · Hópur í gagnasendingu er bálkur1 af tiltekinni tölu með því að draga hana eða stafur. frá tölu sem er einum lægri en tiltekið – anisochronous transmission veldi af grunntölunni. misgildi hk. → misgildisaðgerð · Minnkuð grunnfyllitala fæst með því misgildisaðgerð kv. að draga hvern tölustaf í tilteknu töl- Tvístæð rökaðgerð sem hefur útkomu unni frá tölustaf sem er einum lægri með Boole-gildið 1 þá og því aðeins að en grunntalan. þolendurnir hafi ekki sama Boole-gildi. Dæmi: Ef notaðir eru þrír tölustafir sh. misgildi í tugakerfinu er 829 minnkuð grunn- – non-equivalence operation, fyllitala tölunnar 170. Talan 170 er EXCLUSIVE-OR operation, ?modu- dregin frá 999 sem er einum lægri en lo two sum, ?addition without carry grunntalan í þriðja veldi (= 103 –1). misgildisgátt kv. sh. minnkuð stofnfyllitala, minnkuð Gátt sem framkvæmir misgildisaðgerð. grunnfylling, minnkuð stofnfylling sh. aðeins-eða-gátt – diminished radix complement, radix- – EXCLUSIVE-OR gate, EXCLUSIVE- minus-one complement OR element mislengdarfærsla 221 mjög víðtæk samrásun mislengdarfærsla kv. mistök hk. ft. Færsla1 þar sem færslulengd er ekki Eitthvað sem gerist af mannavöldum ákveðin fyrir fram. eða vegna aðgerðaleysis manna og get- sh. breytilengdarfærsla ur leitt til annarrar niðurstöðu en til er – variable-length record ætlast. mismunarkennsl hk. ft. – mistake, human error, ?error3 Aðferð við að bera saman tvær mynd- misvægistalnakerfi hk. ir2 díl fyrir díl og gera viðvart þeg- Talnaritunarkerfi þar sem sérhver tala ar litgildi samsvarandi sundurgreining- er sett fram sem röð liða og hver liður areinda eru nægilega ólík. er margfeldi tölukjarna og veldisstofns. – difference detection Hlutfall á milli veldisstofna liðanna er mismunarlýsing kv. ekki alltaf heil tala.

Hugtakslýsing þar sem tilgreindir eru Dæmi: Með veldisstofnunum b3 ; b2 eiginleikar sem greina tiltekið hugtak og b1 og tölukjörnunum 6, 5 og 4,

frá öðrum hugtökum sem til athugunar fæst talan sem sett er fram með því

· : eru. að reikna út segðina 6b3 · 5b2 4b1 – discriminant description – mixed base notation mismunarmagnari kk. misvægistengi hk. Magnari sem hefur tvær ílagsrásir Ferjald sem tengir saman jafnvægislínu og magnar muninn á ílagsmerkjunum og ójafnvæga línu3, t.d. tvinnaða línu tveimur. og samása streng með jarðtengdri kápu. – differential amplifier · Enska heitið „balun“ er myndað mismunartáknun kv. úr orðunum „balanced“ og „unbal- Kótun stafræns gagnastraums þar sem anced“. hvert stak, að undanskildu því fyrsta, – balun er sett fram sem munur á gildi þess og mjóband hk. næsta staks á undan. Tiltölulega þröngt tíðnisvið miðað við – differential encoding það hve miklar upplýsingar1 á að flytja. mismunarvistfang hk. · Mjóband er venjulega einungis notað Vistfang sem er hluti af skipun1 og verð- í einum tilgangi eða gert tiltækt ein- ur að bæta við vistfang skipunarinnar um notanda. til þess að komast að vistfangi geymslu- – narrowband staðar. mjóenda- fl. → lágenda- – self-relative address mjúkskygging kv. missemd kv. → missemdaraðgerð Aðferð við skyggingu1, ætluð til þess að missemdaraðgerð kv. gefa bjúgum yfirborðsflötum gegnheils Rökaðgerð3 sem hefur útkomu með hlutar, sem hefur orðið til út frá víra- Boole-gildið 1 þá og því aðeins að þol- virkisframsetningu, slétta ásýnd. endurnir hafi ekki allir sama Boole- – smooth shading gildi. mjúkt skilríki · Missemdaraðgerð á tveimur þolend- (í tölvuöryggi) Rafrænt skilríki í tölvu- um er misgildisaðgerð. tæku formi. sh. missemd – soft certificate – non-identity operation mjög víðtæk samrásun Tækni við að búa til samrásir þar sem mjög þétt samrás 222 mótað forrit

mjög mörgum (100 000 til 1 000 000) móðurborð hk. hálfleiðarabútum er komið fyrir á einni Prentplata sem gegnir hlutverki tengi- kísilflögu. brautar og öðrum prentplötum er – very-large-scale integration, VLSI stungið í. mjög þétt samrás · Móðurborð eru yfirleitt notuð í til- Samrás, búin til með mjög víðtækri tölulega litlum tölvum og einnig í samrásun. skjástöðvum og prenturum. – very-large-scale integrated circuit – motherboard, mobo ML móðurferli hk. Heiti á forritunarmáli, gerðu fyrir falla- Ferli1 sem býr til eitt eða fleiri viðbót- forritun. arferli. · ML er stytting á „Meta Language“. · Hvert ferli getur þannig átt mörg dótt- Uppruna málsins má rekja til R. urferli en á aðeins eitt móðurferli, Milners árið 1973. nema fyrsta ferlið en það á ekkert – ML móðurferli. MMS-þjónusta kv. → margmiðlunar- – parent process skilaboðaþjónusta móðurhnútur kk. Modula 2 Hnútur3 sem hefur að minnsta kosti Heiti á forritunarmáli sem er byggt á einn beint undirskipaðan hnút. Pascal. – parent node – Modula 2 móðurklukka kv. MOS Klukka sem aðallega hefur það hlutverk Tækni við hönnun og framleiðslu sam- að stjórna öðrum klukkum. rása og smára. – master clock – MOS, metal-oxide semiconductor, móðurverkeining kv. metal-oxide silicone Sú forritseining sem býr til verkeiningu Mosaic þegar hún er innt. Heiti á fyrstu vefsjánni með myndrænu – master task viðmóti sem náði verulegri útbreiðslu. mót hk. · Marc Andreesen hannaði Mosaic. Nafngreint mengi sniðskipana sem Líta má á Mosaic sem nokkurs kon- leyfir notanda að sníða texta eftir mörg- ar undanfara vefsjárinnar Netscape um einkennum í einu og samræma útlit Navigator. skjals1 með því að beita sömu sniðsér- – Mosaic kennum á ólíka hluta textans. Mozilla sh. stíll Heiti á vefsjá fyrir lýðnetið. – style – Mozilla móta so. móðudepill kk. Láta að minnsta kosti eina einkennis- Mynd2 af ljósgjafa sem er einn punktur, stærð burðarbylgju breytast í samræmi búin til með ljósfræðilegu kerfi. við einkennisstærð merkis2 sem á að · Gæði ljósfræðilega kerfisins og senda. skerpa þess hafa áhrif á stærð móðu- – modulate depilsins. Til bóta er að hann sé lítill. mótað forrit – blur circle Forrit, samið eftir grunnreglum um mótaða forritun1. mótað forritunarmál 223 MS-DOS

– structured program mótuð hönnun mótað forritunarmál Sérhver öguð aðferð við að hanna hug- Forritunarmál sem býr yfir máleining- búnað sem fylgir tilteknum grunnregl- um fyrir mótaða forritun2. um. – structured programming language · Grunnreglurnar fjalla um eininga- mótald hk. stig, ofansækna hönnun, áfangafág- Búnaður sem mótar og afmótar merki2. un gagna, hvernig skipan kerfis skuli · Oft er mótald notað til þess að leyfa vera og að vinnsla fari fram í skref- flutning stafrænna merkja með flaum- um. rænum flutningsbúnaði. – structured design · Enska orðið „MODEM“ er stytting á mótun kv. MOdulator-DEModulator. Það að láta að minnsta kosti eina – modem einkennisstærð burðarbylgju breytast í mótaldsljós hk. samræmi við einkennisstærð merkis2 – modem light sem á að senda. mótari kk. Dæmi: Styrkmótun, tíðnimótun, fasa- Búnaður sem mótar merki2 og gerir það mótun. sendingarhæft. – modulation – modulator mótun með rófbreikkun mótasafn hk. – spread spectrum modulation Samsafn móta sem geymt2 er í skrá og mótunarhraði kk. ákvarðar útlit skjala1 sem það fylgir. Umhverfan af fræðilegu einkennisbili sh. stílasafn mótaðs merkis2. – style sheet – modulation rate mótflutningsnet hk. mótþrýstingsskynjari kk. (í tauganetum) Ferjald sem bregst við því að snúið er – counter-propagation network, CPN upp á þjarka. mótflutningur kk. – back-pressure sensor (í tauganetum) MP/M – counter-propagation Heiti á stýrikerfi fyrir örtölvur sem móttekinn póstur → kominn póstur margir geta notað í einu. mótuð forritun1 – MP/M, Multiprogramming Control Aðferð við hönnun forrita þar sem Program for Microprocessors eingöngu eru notaðar stigveldisskipað- MPEG-þjöppun kv. ar einingar með einn inngöngustað og Stöðluð aðferð til að þjappa og geyma2 einn útgöngustað. mynd- og hljóðgögn. · Þrenns konar inningarleiðir eru not- · MPEG er leitt af „Motion Pictures aðar í mótaðri forritun: setningarunur, Coding Experts Group“. skilyrtar setningar og ítrekanir. · MPEG-þjöppun er skilgreind í staðl- – structured programming1 inum ISO 11172. mótuð forritun2 – MPEG Sérhver þróunartækni fyrir hugbúnað MS-DOS sem felur í sér mótaða hönnun og skilar Heiti á stýrikerfi fyrir einmenningstölv- mótuðum forritum. ur. – structured programming2 · MS-DOS er stytting á „Microsoft munnleg fyrirmæli 224 mynddiskur

Disk Operating System“. Í daglegu eru annaðhvort rökaðgerðir1 eða reikn- tali er heitið stundum stytt í DOS. ingsaðgerðir eða hvort tveggja. – MS-DOS – image algebra munnleg fyrirmæli myndan hk. Fyrir fram ákveðið tal sem búnaður get- Orð eða orðhluti sem hefur ákveðna ur borið kennsl á sem skipun. merkingu eða hlutverk og ekki er unnt · Notandi gefur munnleg fyrirmæli í að deila í smærri slíka orðhluta. stökum orðum eða runum orða sem – morpheme tekin eru úr takmörkuðu orðasafni. myndaskrá kv. – voice command, spoken command Skrá með einni eða fleiri myndum2. mús kv. – image file Benditæki sem haldið er í hendi og myndbirtir kk. stjórnað með því að hreyfa það til á ein- Birtir sem sýnir gögn í formi hvers kyns hverjum fleti, öðrum en myndfletinum. mynda. · Mús er venjulega útbúin með einum – graphic display, graphic display eða fleiri valhnöppum til þess að velja device atriði eða koma af stað einhverri að- myndblöndun kv. gerð á skjá. Aðgerð þar sem dílgildi, sem er út- – mouse koma aðgerðarinnar, er línuleg saman- músarmotta kv. tekt tveggja dílgilda. – mousepad – image blending músarsmellur kk. myndbót kv. – mouse click Endurbót á skýrleika, birtu2, nákvæmni MVS eða annarri eigind2 myndar2. Heiti á stýrikerfi fyrir stórtölvur. – image enhancement – MVS myndbræðing kv. mynd1 kv. Aðferð við myndlífgun í tölvu sem gef- (í tölvuteiknun) Samsafn myndeininga ur kost á að tvær eða fleiri myndir séu sem birtast1 sem ein heild á myndfleti tengdar saman og tvinnaðar til þess að á einhverjum tilteknum tíma. framkalla sérstök áhrif. – display image, image1 · Þessi aðferð er oft notuð í sjónrænum mynd2 kv. miðlum, t.d. hreyfimyndum og aug- (í tölvusjón) Framsetning á sjónrænum lýsingum. þáttum eins eða fleiri hluta3 eða hug- – morphing taka. myndbútun kv. · Í tölvusjón eru myndir búnar til eftir Það að ákvarða í hvaða svæðum3 mynd- styrk geislunar frá hlutum eða stærð- ar2 séu áhugaverð mynstur1 og hvaða armælingum á þeim. sundurgreiningareindir eigi að fylgja Dæmi: Ljósmynd, heilmynd, teikn- tilteknum svæðum og hvaða sundur- ing, sjóngagnamynd, röntgenmynd. greiningareindir eigi að útiloka frá til- – image2 teknum svæðum. mynd- fl. → myndrænn – image segmentation myndalgebra kv. mynddiskur kk. Mengi algríma fyrir myndvinnslu þar Plastkringla sem á eru skráð hljóð- og sem breytur1 eru myndir2 og aðgerðir1 myndgögn í stafrænu formi. mynddrættir 225 myndheimt

– videodisk að grípa, geyma2, vinna úr, flytja og mynddrættir kk. ft. birta1 myndir sem verða til við útreikn- Mengi sérkenna sem lýsir lögun mynd- ing eða eru teknar úr raunverulegu um- ar2. hverfi, líkönum eða skjölum2. · Lögun getur átt við eigindleg sér- – imaging system kenni, þannig að myndin sé t.d. fern- myndförli kv. ingslaga eða kringlótt. Lögun getur Mynstur1, venjulega óæskilegt, sem einnig átt við megindleg sérkenni, t.d. verður til þegar tvö lotubundin merki2 stærð og ummál flatar. eða vangar eru settir saman. – geometric configuration – moiré myndeindargildi hk. → dílgildi myndgagnasafn hk. myndeining kv. – image data bank (í tölvuteiknun) Grunnmyndstak, notað myndgervill kk. til þess að setja saman mynd1. Búnaður sem býr til sjónræna framsetn- Dæmi: Punktur, strik. ingu á hlutum3 með tölvu án þess að – display element, graphic primitive, vísa til raunverulegra mynda2. output primitive – image synthesizer myndflutningur kk. myndgreining kv. Rafrænn flutningur myndar um net frá Það að búa til mengi sérkennavigra til einum stað til annars. þess að lýsa mynd2. – image transmission – image analysis myndflötur kk. myndgreining á raunhraða Miðill í birti þar sem myndir1 birtast1. Kennsl hluta3 og greining mælinga með Dæmi: Skjár á myndlampa, pappír í sama hraða og myndgögn eru stafgerð teiknara. á. – display surface – frame-rate image analysis myndfrádráttur kk. myndgrípur kk. Aðgerð þar sem hvert dílgildi tiltekinn- Tæki sem tengt er við myndavél og ar myndar2 er dregið frá samsvarandi geymir1 í minni, eftir tiltekinni skipun2, dílgildi í annarri mynd. sýni af sjóngögnum sem breytt hefur – image subtraction verið í stafræn merki. myndfundahald hk. – frame grabber1 Það að halda myndfundi. myndgrunnur kk. – videoconferencing (í tölvuteiknun) Sá hluti myndar1, t.d. myndfundur kk. stoðmynd, sem breytist ekki þótt eitt- Fjarfundur þar sem fluttar eru kyrr- hvað sé gert við myndina. myndir eða hreyfimyndir af þátttakend- sh. grunnur, baksvið, bakgrunnur um, auk tals, texta og teikninga. – background image, static image, – videoconference background myndfærsla kv. myndgæðarýrnun kv. Það að stofna mynd2. Skaðleg breyting á skýrleika, birtu2, ná- – imaging kvæmni eða annarri eigind2 myndar2. myndfærslukerfi hk. – image degradation (í sýndarveruleika) Vélbúnaður og hug- myndheimt kv. búnaður, sérstaklega hannaður til þess Tækni sem felst í því að færa upplýs- myndhlutakort 226 myndsími

ingar1 í greiningarkerfi. sh. lífga · Myndheimt felur venjulega í sér að – animate flaumrænum gögnum er breytt í staf- myndlífgun kv. ræn gögn. Það að myndlífga. – image acquisition, acquisition · Það má gera með kvikmyndavél eða myndhlutakort hk. tölvu. · Mismunandi tenglar3 veljast eftir því sh. lífgun á hvaða myndhluta er smellt. – animation – image map myndmát hk. myndhlutur kk. Mynd2 eða hluti af mynd sem notaður Myndræn framsetning á hlut. er til samanburðar við aðrar myndir eða – graphic object til þess að gera aðrar myndir. myndill kk. → myndritill – template4 myndkennsl hk. ft. myndrit hk. → hnitarit Það að búnaður skynjar og greinir myndritill kk. mynd2, einstaka hluti3 í myndinni, eig- (í tölvuteiknun) Forrit, notað til þess að inleika þeirra og innbyrðis afstöðu. búa til og lagfæra myndir1 og myndein- · Myndkennsl fela m.a. í sér vang- ingar. greiningu. · Myndirnar má síðan geyma2 og ná í – image recognition aftur ef þörf krefur. myndkennsl með tauganeti sh. myndill Myndkennsl með algrímum þar sem – display editor notuð eru tauganet. myndræn notendaskil → myndrænt við- – neural recognition mót myndlampabirtir kk. myndræn vefsjá Birtir þar sem gögn birtast1 á (í stiklumiðlun) Forrit fyrir myndræna myndlampa. framsetningu á stiklum1 og tenglum3 til – cathode-ray tube display þess að auðvelda stikl. myndlampi kk. – graphical browser Rafeindalampi þar sem einn eða fleiri myndrænn lo. rafeindageislar eru látnir búa til stafi, sh. mynd- myndir og tákn á skjá með ljómefni. – graphic, graphical sh. bakskautslampi myndrænt viðmót – cathode-ray tube, CRT Viðmót þar sem notaðar eru myndir og myndleif kv. myndlíkingar. Sjónræn svörun sem helst eða kemur sh. myndræn notendaskil fram, eftir að áreitinu sem olli henni – graphical user interface, GUI lýkur. myndsetning kv. – afterimage, ?ghost2 Það að breyta lögun, lit, áferð, lýsingu myndlitur kk. og öðrum eiginleikum vangs í mynd1. – display color – rendering myndlífga so. myndsímatækni kv. (í tölvuteiknun) Láta líta svo út sem – video telephony hreyfing verði með því að sýna röð myndsími kk. mynda af hlut. – video telephone, videophone myndskeið 227 myndþjöppun myndskeið hk. síða er skönnuð2. – video clip · Staðallinn RS-170 tiltekur 30 sjón- myndskilningur kk. gagnasíður á sekúndu. Það að skilja gildi vangs. sh. rammatíðni2 · Frálag myndtúlkunar getur verið ílag – frame frequency fyrir myndskilning. myndtúlkun kv. – image understanding Það að máta saman vang og þekkt líkön myndskot hk. til þess að smíða lýsingu á vanginum. Það að setja mynd2, tekna á myndavél, í · Frálag myndgreiningar getur verið biðminni. ílag fyrir túlkun myndar. – snap – image interpretation myndslétta kv. myndtvinnun kv. Sú slétta í ljósfræðilegu kerfi þar sem Aðferð sem felst í því að útkomur æskileg mynd2 er. skönnunar á svæðum í sjóngagnamynd, – image plane sem eru tölusett með jöfnum tölum og myndstafur kk. oddatölum, eru samtvinnaðar til þess að Ritstafur1 sem stendur fyrir hlut eða búa til eina mynd2. hugtak og samsvarandi hljóð í náttúr- sh. rammatvinnun legu tungumáli. – frame interlace Dæmi: Kínverskur eða japanskur myndvinnsla kv. myndstafur. Það að beita einhverri aðgerð á mynd- – ideogram, ideographic character gögn í tilteknum tilgangi. myndstak hk. · Dæmi um aðgerðir á myndgögnum – graphic element eru vanggreining, myndþjöppun, end- myndstreymi hk. urreisn myndar, myndbót, forvinnsla – video streaming myndar, litstökun og smíði tví- eða myndstöfun kv. þrívíðra líkana af hlutum3. Aðferð við innslátt myndstafa þar sem – image processing, picture processing sameinuð er fjölhnappastöfun, byggð myndvinnslubúnaður kk. á hljóðritunartáknum, og umskráning í Búnaður sem vinnur úr myndum. myndstafi með hjálp orðasafns og mál- – image processor skipanarreglna. myndþáttur kk. Dæmi: (1) Kana-kanji-innsláttarumskráningKlasi díla eða dílar sem eru nálægt hver fyrir japönsk tákn. (2) Pinyin-hanji- öðrum og notaðir í formfræðilegum að- innsláttarumskráning fyrir kínversk gerðum. · tákn. Klasinn er venjulega lítill (3¢3 dílar) – ideogram entry en getur verið stór eða jafnvel ósam- myndsuð hk. felldur. Óæskilegir gallar í mynd2 sem stafa af – structural element því að birta2 er breytileg eftir stað í myndþjöppun kv. myndinni. Aðgerð sem minnkar það rými í minni – spatial noise sem þarf til þess að geyma1 mynd2 eða myndtákn hk. → teikn styttir tímann sem þarf til þess að flytja myndtíðni kv. mynd. Fjöldi skipta á sekúndu sem sjóngagna- · Til þess að endurheimta myndina þarf mynstrað ljós 228 mælandaháð kerfi

kerfi til afþjöppunar. mynsturmátun kv. – image compression Það að bera kennsl á mynstur1 með því mynstrað ljós að bera það saman við mynstur í fyrir Ljósmynstur sem er varpað undir fram ákveðnu mengi mynstra og velja þekktu horni á vang til þess að athuga úr það mynstur sem er líkast samkvæmt hliðarstöðu mynstureininga og athuga tilteknum kennimerkjum. dýpt myndarinnar2. – pattern matching – structured light myntkort hk. → silfurkort mynstrasafn hk. mælandabinding kv. Mengi þjálfunarmynstra sem eru lögð Það að hve miklu leyti þarf að þjálfa tal- fram í tauganeti. þekkjara í að bera kennsl á talmynstur – epoch einstakra notenda. mynstrun kv. – speaker dependence Aðgerð þar sem svæðum3 í mynd2 eru mælandafrjáls kennsl gefin föst litgildi. Það að bera kennsl á talsýni frá ótiltekn- – masking um mælanda án undangenginnar þjálf- mynstur1 hk. unar í að bera kennsl á talmynstur hans. Mengi þátta og vensla1 þeirra, notað til – speaker-independent recognition þess að bera kennsl á einindi1 í tilteknu mælandafrjálst kerfi samhengi. Talþekkjari sem óskráðir notendur geta · Þessir þættir geta m.a. verið rúm- notað og getur starfað á traustan hátt fræðileg lögun, hljóð, mynd, merki2 með notendum sem hafa aldrei eða eða texti. sjaldan notað hann. – pattern1 – speaker-independent system, SI mynstur2 hk. system, unrestricted recognition (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Snið- system mát2 fyrir eiginleika og hegðun klasa4 mælandafylgið kerfi og vensl2 hluta2 í honum. Mælandafrjálst kerfi sem getur breytt – pattern2 og endurnýjað talmát sitt í því skyni að mynsturfar hk. greina mun á talsýnum og bæta frammi- (í tölvusjón) Mynstur sérkenna, leitt af stöðu sína. einingum tiltekins flokks sérkenna. · Geta til að bæta árangur í námi er ein · Sérkennamynstur flokks er kallað tegund frammistöðu. mynsturfar því aðeins að það sé mjög – speaker-adaptive system, user-tuned dæmigert fyrir sérkennavigrar hans. system – signature1, prototype pattern mælandaháð kennsl mynsturkennsl hk. ft. Það að bera kennsl á talsýni frá skráðum Það að búnaður ber kennsl á form, út- notanda eða hópi notenda og byggja á línur og samsett mynstur1. undangenginni þjálfun í að bera kennsl – pattern recognition á talmynstur þeirra. mynsturlýsingarmál hk. – speaker-dependent recognition Mál til þess að lýsa formgerð mynsturs1 mælandaháð kerfi í mynd2 með frumeiningum myndar eða Talþekkjari, takmarkaður við skráðan samantekt af frumeiningunum. notanda eða hóp notenda og þjálfaður – pattern description language í að bera kennsl á talmynstur þeirra. mælandakennsl 229 möskvanet

Dæmi: Kerfi eins mælanda, kerfi – metered services margra mælenda. mænir kk. – speaker-dependent system, SD Tæki sem líkist venjulegu sjónvarps- system, speaker-trained system tæki en hefur ekki útbúnað til þess að mælandakennsl hk. ft. taka við myndmerki sem sent er um Það að fá upplýsingar um tiltekinn mæl- dreifikerfi sjónvarps. anda með því að kanna raddeinkenni · Mænir er m.a. notaður til þess að sýna hans. frálag tölvu. – speaker recognition – monitor2, video monitor mæld fluttra upplýsinga mæramörkun kv.

3 µ Munur á upplýsingamældinni I ´x , sem Milliskref milli þess að staðsetja hlut

er flutt þegar atburður x gerist, og skil- og draga fram sérkenni hans, en í því

j µ yrtu upplýsingamældinni I ´x y , sem er skrefi eru mæri fyrir sérkenni hlutarins flutt þegar sami atburður gerist, að því ákvörðuð. gefnu að annar atburður y gerist. Á – boundary extraction táknmáli stærðfræðinnar er þetta: mærarakning kv.

Það að fylgja útlínum flekkja til þess að

; µ = ´ µ ´ j µ: T ´x y I x I x y ákvarða fullkomlega ytri mörk þeirra. 2 · Atburðirnir tveir, x og y, eru oftast – boundary tracking, tracing sending skeytis1 frá skeytagjafa rás- mæri hk. ft. ar2 og viðtaka skeytis hjá skeytaþega Lína sem markar skil á milli tveggja 3 rásarinnar. svæða , að jafnaði eftir útlínu. · · Mæld fluttra upplýsinga er einnig Sjá einnig útlína. unnt að tákna sem: – boundary

möndl hk.

; µ = ´ µ · ´ µ ´ j µ T ´x y I x I y I x y Það að breyta af ráðnum hug tölvupóst-

fangi sem birtist á veraldarvef þannig µ þar sem I ´y er upplýsingamæld at- að veflæg forrit sem búa til tölvupóst- burðar y. Af þessu leiðir að mæld fangalista fyrir amapóst geti ekki notað fluttra upplýsinga er samhverf gagn- það. vart x og y: · Möndlið þarf að framkvæma þannig

að sá sem les skjalið geti á auð-

; µ = ´ ; µ: T ´x y T y x veldan hátt dregið ályktun um rétt sh. flutt fróðmæld tölvupóstfang. Sem dæmi má taka að – transinformation content, transferred tölvupóstfangið [email protected] information, transmitted information, mætti rita sem sigrun hja holmatun.is mutual information eða s-i-g-r-u-n-h-j-a-h-o-l-m-a-t-u-n- mæld þjónusta d-o-t-i-s. Þjónusta sem er þannig að viðskiptavin- sh. póstfangamöndl ur hefur aðgang að ótakmörkuðum til- – munging föngum en borgar aðeins fyrir það sem möskvanet hk. hann notar. (í netskipan1) Net þar sem a.m.k. tveir · Fyrirtæki með breytilegar þarfir get- hnútar1 eru þannig tengdir að fleiri en ur t.d. keypt aðgang að gagnavinnslu- tvær leiðir2 eru á milli þeirra. kerfi með því að nýta veituvinnslu. – mesh network nafn í notendaskrá 230 nafnleyndarpóststöð

N nafn í notendaskrá nafnaþjónn léns (í tölvupóstkerfi) Kennimerki1 tiltekins Tölva sem geymir allar upplýsingar um hlutar, sniðið í samræmi við reglur nöfn tölva innan tiltekins léns og tilvís- skráakerfis2. anir1 í nafnaþjóna undirléna þess. · Nafn í notendaskrá verður að vera · Nafnaþjónar léns skiptast í aðal- ótvírætt (þ.e. tákna aðeins einn hlut) nafnaþjón og einn eða fleiri auka- en það þarf ekki að vera einstætt (þ.e. nafnaþjóna. eina nafnið sem ótvírætt táknar hlut- sh. nafnamiðlari léns inn). – domain nameserver, domain name – directory name server nafnamiðlari kk. → nafnaþjónn nafnbundin stikatenging nafnamiðlari léns → nafnaþjónn léns (í kalli á undirforrit) Það að gefa upp nafnarými hk. heiti formstika sem samsvara raunstik- Safn heita sem eru notuð til þess að skil- um til þess að koma á stikatengingu. greina gagnastök1 á sama sviði. · Í nafnbundinni stikatengingu skiptir – namespace röð raunstika ekki máli. nafnasýsla kv. · Sjá einnig stöðubundin stikatenging. (í tölvupóstkerfi) Yfirvald sem er ábyrgt – named parameter association, assign- fyrir úthlutun nafna. ment by name · Úthlutun nafna er að jafnaði stig- nafngreining kv. veldisskipuð. Vald til þess að úthluta (í tölvupóstkerfi) Það að tölvupóstfang nöfnum er takmarkað við tiltekið um- bætist við póstnafn þegar skeyti2 er sent. ráðasvæði. – name resolution – naming authority nafnhylmir1 kk. → nafnleyndarpóststöð nafnatafla kv. nafnhylmir2 kk. Tafla yfir öll nöfn sem koma fyrir í for- Þjónusta1, t.d. á vefgátt, sem gerir not- riti ásamt vistföngum þeirra. anda kleift að vitja vefseturs án þess að · Taflan er oftast búin til af vistþýðanda fylgst sé með honum. eða smala. – anonymizer, Web anonymizer – symbol table, name table nafnleyndarpóststöð kv. nafnauki kk. Varastöð sem gefur sendanda skeytis2 – filename extension, file extension kost á að leyna fyrir endanlegum við- nafnaþjónn kk. takanda hver hann er. Þjónn1 sem hefur umsjón með táknræn- · Þjónusta1 stöðvarinnar nær venjulega um heitum og samsvarandi netföngum1. til nafnleyndar í skeytaskiptum í báð- sh. nafnamiðlari ar áttir. – nameserver, name server sh. nafnhylmir1 – anonymous remailer, remailer nafnleyndarpóstur 231 námsaðferð nafnleyndarpóstur kk. kommutala án þess að tagskiptum sé – anonymous mail beitt á annan eða báða þolendur. nafnmerki hk. – weak typing – logo naumþétta kv. nanóflaga kv. – low density sh. dvergflaga naumþéttur lo. – nanochip – low-density nanópípa kv. ná í → sækja1 sh. dvergpípa nákvæmni1 kv. – nanotube, buckytube Mat á því hvort eitthvað er laust við nanósmári kk. skekkju, þannig að hátt mat samsvarar sh. dvergsmári lítilli skekkju. – nanotransistor · Matið er ekki tölulegt. nanótækni kv. – accuracy1 sh. dvergtækni nákvæmni2 kv. – nanotechnology Mælikvarði á skekkju, helst settur fram nanótölva kv. sem fall af hlutfallslegri skekkju þar sh. dvergtölva sem hátt gildi samsvarar lítilli skekkju. – nanocomputer – accuracy2 nanóvél kv. nálaprentari kk. sh. dvergvél Prentari þar sem punktamynstur er not- – nanomachine, nanite að til þess að prenta stafi og aðrar nanóþjarki kk. myndir. sh. dvergþjarki · Í þeim hluta nálaprentara sem prent- – nanorobot ar punktamynstrið eru nálar sem búa narðarlegur lo. til einn punkt hver. Þegar nálaprentari (um persónu) Sem hegðar sé líkt og er eingöngu notaður til teiknunar má nörður. kalla hann nálateiknara. – nerdish sh. punktaprentari naumlega tagskiptur – dot matrix printer, dot printer, matrix (um forritunarmál) Sem hefur breytur2 printer og gildi af tilteknu gagnatagi. Frjálsleg- nálarit hk. ar reglur gilda um hvaða aðgerðum1 má Myndræn framsetning þar sem teiknuð beita á breytur og gildi af mismunandi er mynd2 af yfirborði hlutar3 með því að tagi. nota lengd og stefnu strika sem standa sh. naumtagskiptur þvert á yfirborðið. – weakly typed · Ritinu svipar til nálapúða. naumtagskiptur lo. → naumlega tag- – needle diagram skiptur nám hk. naumtögun kv. Það að lífrænt eða sjálfvirkt kerfi öðlast Eftirgjöf á reglunum um rammtögun. þekkingu eða færni sem það getur notað · Naumtögun leyfir ekki ífólgin tag- til þess að bæta frammistöðu sína. skipti. – learning Dæmi: Naumtögun getur leyft að námsaðferð kv. lagðar séu saman heil tala og hlaupa- Áætlun um notkun tiltekinnar náms- námsafköst 232 neitun

tækni áður en henni er beitt. náttúrlegt tungumál – learning strategy Mál þar sem reglur ráðast af notkun- námsafköst hk. ft. arvenjum en eru ekki skilgreindar fyrir (í tauganetum) Stiki1 sem stjórnar því fram. hversu mikið taugamótavægi breytast á Dæmi: Íslenska, enska. meðan nám fer fram. – natural language – learning rate neðanmálsgrein kv. námsalgrím hk. Texti, settur neðst á síðu2 eða við lok Algrím sem stillir taugamótavægi skjals1 eða kafla til þess að veita nán- tauganets á meðan nám fer fram. ari vitneskju um efni þess, oft prentaður – learning algorithm með smærra letri en aðaltexti skjalsins. námsgagnamál hk. – footnote Verkefnatengt mál, hannað til þess neðanspássía kv. að þróa námsgögn fyrir tölvustudda Rönd sem er neðst á síðu2 milli blað- kennslu. brúnar og texta. – authoring language1 sh. neðri spássía námskeiðsbúnaður kk. – bottom margin, foot margin – courseware neðansækinn lo. námsumsjónarkerfi hk. (um aðferðir í kerfisþróun) Sem tekur – learning management system fyrst á smæstu einingum verkefnis og námundaleit kv. sameinar þær síðan í æ stærri einingar. Tækni við að finna strengi sem falla – bottom-up nokkurn veginn að mynstri1. neðri spássía → neðanspássía · Nákvæmni mátunarinnar er mæld neðsta sæti sem fjöldi þeirra aðgerða sem gera Sætið1 lengst til hægri í stafastreng. þarf á strengnum til þess að fá ná- – low-order position kvæma mátun. Þessi fjöldi kallast nefni hk. stafskiptafjöldi. Algengustu aðgerðir (í forritunarmálum) Lesstak sem er

eru að bæta við staf (fam ! fram), heiti á máleiningu. · þurrka út staf (faram ! fram) og Nefni hefst venjulega á bókstaf . Síð-

skipta um staf (firir ! fyrir). an geta komið bókstafir, tölustafir eða – approximate string matching, fuzzy aðrir stafir. string searching, fuzzy searching Dæmi: Heiti á breytum2, fylkjum2, nátengt óðal → nátengt tilfangaóðal færslum1, merkjum3 og stefjum2. nátengt tilfangaóðal – identifier2 Tilfangaóðal, tengt öðru tilfangaóðali neikvætt dæmi með tækjabúnaði í grannhnútum. Gagndæmi um hugtak sem á að læra, sh. nátengt óðal, grannóðal sem getur takmarkað gildissvið hug- – adjacent domain takslýsingarinnar. náttúrleg tala – negative example, negative instance Ein talnanna núll, einn, tveir, ... neita so. · Sumir skilgreina náttúrlegar tölur Gera það sem felst í neitun. þannig að þær hefjist á einum frekar – negate en núlli. neitun kv. – natural number, nonnegative integer Einstæð rökaðgerð3 sem hefur útkomu neitunargátt 233 netflaga

með Boole-gildi sem er andstætt Boole- netald hk. gildi þolandans. (í dreifvinnslu) Búnaður sem er í hnút1 í – negation, NOT operation, ?Boolean stjörnuneti og samhæfir gagnafjarskipti complementation, ?inversion milli annarra hnúta í netinu. neitunargátt kv. sh. nöf Gátt sem framkvæmir rökaðgerðina3 – hub2 neitun. netárás kv. sh. ekki-gátt – network attack – NOT gate, NOT element netbás kk. → lýðnetsbás neitunarmerki hk. netbókabúð kv. → vefbókabúð – logical negation symbol netbundin smásjártækni nemi kk. → skynjari Aðferð við að koma smásjármyndum net hk. fyrir og senda þær á tölvuneti. Skipulag hnúta1 sem vinna saman og · Með þessu móti getur fjöldi fólks á leggja sem tengja þá saman. ýmsum stöðum skoðað myndirnar. · Oft er net sett fram á pappír með því – virtual microscopy að tilgreina hnútana sem punkta og netbúð kv. → vefverslun1 leggina sem strik á milli punkta. netelti hk. – network, graph2 Rafrænt einelti. net- fl. → sýndarheims- – cyberstalking net með frjálsum aðgangi neteltir kk. Staðarnet sem notendur geta tengst Gerandi í netelti. þegar þeim hentar en eiga á hættu að – cyberstalker lenda í árekstri1 við aðra notendur. netfang1 hk. sh. CSMA-net, steytingarnet Stöðluð eigind2 sem auðkennir útstöð í – random access network, carrier sen- tölvuneti. se multiple access network, CSMA – network address2 network, contention network netfang2 hk. → tölvupóstfang net með háttbundnum aðgangi netfangaskrá kv. Staðarnet sem notendur geta aðeins (um net) Notendaskrá þar sem finna má tengst eftir tiltekinni reglu. vistfang notanda eftir nafni hans. – ordered access network – white pages netabrú kv. netfangatúlkur kk. (í dreifvinnslu) Búnaður sem tengir Þjónusta1 sem breytir táknrænum heit- saman net með sömu eða líka högun. um, sem notkunarferli nota, í fullkomin · Netabrú getur tengt saman tvö stað- netföng1, notuð í OSI-umhverfi. arnet þar sem notaðar eru sömu LLC- – directory facility samskiptareglur en ef til vill ólíkar netflaga kv. MAC-samskiptareglur. Kísilflaga með örgjörva sem býr yf- sh. brú ir aðferðum til flutnings gagna, bæði – bridge hljóðs og mynda2, á fjarskiptaneti án netaðgangsstaður kk. þess að frekari tækja sé þörf í því skyni. – network access point, NAP – networking chip, network chip, net netaðgangsþjónn kk. chip – network access server, NAS1 netfundur 234 netlæg markaðssetning netfundur kk. eða stöðva árásina. – netmeeting, e-meeting · Netkúgun getur tekið á sig ýmsar netfærni kv. myndir. Áður var algengasta aðferðin – e-skills atlaga að þjónustumiðlun en á seinni netgátt kv. → lýðnetsgátt árum hafa glæpamenn þróað gíslbún- netheima- fl. → sýndarheims- að til þess að dulrita gögn fórnar- netheimafyrirtæki hk. lambsins. – cyberprise – cyberextortion netheimalög hk. ft. netlag hk. Lög, skrifuð og óskrifuð, sem gilda á Lag1 sem sér einindum2 í flutningslag- lýðneti. inu fyrir leiðum til þess að flytja bálka sh. netlög af gögnum með því að beina þeim um – cyberlaw eða velja leiðir um netið sem er á milli netheimar kk. ft. opnu kerfanna þar sem einindin eru. Samsafn allrar aðstöðu sem tiltæk er á · Netlagið getur notað millikerfi. lýðnetinu til þess að veita upplýsingar1. sh. miðlunarlag – cyberspace – network layer nethorf hk. → netskipan1 netleitarfræðingur kk. nethrifs hk. Atvinnumaður í að nota lýðnetið sem Það athæfi að safna gögnum úr ein- tól í upplýsingafræði. menningstölvu vefnotanda þegar hann · Cybrarian er vinsælt starfsheiti hjá vitjar vefseturs. enskumælandi bókavörðum. – cyberwoozling – cybrarian nethögun kv. netlíkan hk. Rökleg skipan tölvunets og reglur um Gagnalíkan1 þar sem gögnum er skipað starfsemi þess. í netskipan1. · Í reglum um starfsemi neta felast Dæmi: NDL-líkanið. reglur um þjónustu1, hlutverk netanna – network model og samskiptareglur1. netlykill kk. – network architecture Tæki sem gerir sjónvarpstæki kleift að netkaffi hk. verða viðmót að lýðnetinu og taka við Lítill veitingastaður þar sem gestir geta og afkóta stafrænar sjónvarpssending- fengið aðgang1 að nettengdum tölvum, ar. oftast gegn gjaldi. sh. uppátæki – cybercafe, netcafe – set-top-box netkaup hk. ft. → vefkaup netlykkja kv. netkerfi hk. Tvær rásir2 milli gagnastöðvar og – network system lykkjutengildis, önnur fyrir sendingu frá netkort hk. gagnastöðinni og hin fyrir viðtöku. sh. netspjald · Rásin liggur í lykkju út frá netinu. – network interface card sh. lykkja2 netkúgun kv. – lobe Glæpur sem felst í því að gerð er árás netlæg markaðssetning eða hótun um árás á fyrirtæki ásamt Það að markaðssetja vörur og þjónustu kröfu um peninga fyrir það að afstýra á lýðnetinu. netlög 235 netstjóri

– online marketing, Internet market- netsiðir kk. ft. ing, i-marketing, web-marketing, e- Siðir og siðareglur sem notandi verður marketing að virða á málþingi. netlög hk. ft. → netheimalög – network etiquette, netiquette netmatstaður kk. netsíma so. – cyberburger joint – telnet netmát hk. → IP-númeramát netsími kk. netmiðlari kk. → netþjónn Sími sem notar IP-símtækni þannig að netnúmer hk. símtöl fara um IP-net á við lýðnetið í Númer sem auðkennir tölvunet í safni stað þess að notað sé almenna talsíma- samtengdra neta. kerfið. · Í IP-samskiptareglunum er þetta · Netsímar geta verið hugbúnaðarsím- númer hluti af IP-númeri hverrar ar eða sérhæfð símtæki sem líkjast tölvu í netinu. venjulegum símtækjum. – network address1, network number – VoIP phone netnúmerstúlkun kv. netsjónvarp hk. – network address translation, NAT Kerfi til þess að senda sjónvarpsefni netreglur kv. ft. með IP-samskiptareglum um pakkanet – network policy eins og lýðnetið. netrit hk. sh. IP-sjónvarp Örvótt net, notað í verkefniseftirliti til – Internet Protocol television, IPTV þess að tímasetja atburði og aðgerðir og netskipan1 kv. lýsa þeim og innbyrðis tengslum þeirra. Niðurröðun leggja og hnúta1 í neti. – network chart · Netskipanir geta verið raunlægar eða netritatækni kv. röklegar. Rökhring má til dæmis not- Tækni þar sem notuð eru netrit til þess hæfa á raunlægan hátt sem stjörnu- að skipuleggja og tímasetja verkefni og net. stjórna því. sh. nethorf – network planning – network topology netrænt sýndarumhverfi netskipan2 kv. Það að nota nettækni til þess að láta Gagnaskipan þar sem einindum1 eða fjartengdar einingar heyra undir sama eigindum1 er komið fyrir sem hnútum sýndarheim. og hver hnútur má hafa marga móður- – network immersion environment hnúta. netsamfélag hk. – network structure Samfélag fólks í netheimum. netskiptir kk. – online community, virtual comm- – network switch unity, electronic community, e- netskönnun kv. community, cybercommunity – network scanning netsamskipan kv. netspjald hk. → netkort – network configuration netstjóri kk. Netscape Navigator Tæki í staðarneti á breiðbandi sem tek- Heiti á vefsjá fyrir lýðnetið. ur við merkjum2 frá hverri gagnastöð og – Netscape Navigator sendir þau aftur til allra gagnastöðva. · Til þess að senda merkin aftur þarf netstjórnstöð 236 netvinna

e.t.v. að hliðra tíðni burðarbylgjunn- nettölva2 kv. ar. Einföld og ódýr tölva, eingöngu hönnuð – headend til notkunar í tölvuneti. netstjórnstöð kv. · Óljós stigsmunur er á nettölvu2, net- – network operations center verkli og nettengdri einmennings- netstofa kv. tölvu. Stofnun eða fyrirtæki sem fæst við að · Orðið „nettölva“ er nú oftast notað safna saman upplýsingum1 um lýðnetið um nettölvu1. og dreifa þeim til notenda. – network computer, net computer · Í hverju landi geta verið margar net- nettölvun kv. stofur. Sérstök netstofa hefur það Tölvuvinnsla sem fer fram um lýðnetið hlutverk að úthluta netnúmerum til og er þannig að forrit eru á vefþjóni en þeirra neta sem eru tengd við lýðnet- ekki í vinnustöð notandans. ið. Á Íslandi hefur Internet á Íslandi · Vinnustöðin er léttbiðlari. (Isnic) þetta hlutverk. sh. veftölvuvinnsla sh. netupplýsingastofa – appliance computing – network information center, NIC nettölvungur kk. → netverkill netstýrikerfi hk. netumsjónarmaður kk. Stýrikerfi sem lætur hóp af sjálfstæðum Maður sem ber ábyrgð á rekstri og við- tölvum starfa eins og eitt tölvukerfi. haldi nets. – network operating system, NOS – network administrator netsöluvaki kk. netupplýsingastofa kv. → netstofa Fyrirtæki sem selur kaupmönnum hug- netvangur kk. búnað og þjónustu1 til að setja upp vef- – net platform, network platform verslun1 annaðhvort á eigin vefsetri eða netverji kk. vefsetri fyrirtækisins. Notandi lýðnetsins. – Internet commerce provider – netizen, Internet surfer, internaut, Net nettal hk. surfer, internetter, cybernaut, cyber – Voice over Internet Protocol, Voice surfer, cybercitizen over IP, VoIP netverkill kk. nettengd einmenningstölva Ódýr einmenningstölva fyrir lýðnetsað- Einmenningstölva sem er tengd tölvu- gang og sérhæfð not. neti. · Óljós stigsmunur er á netverkli, net- · Óljós stigsmunur er á nettengdri tölvu2 og nettengdri einmennings- einmenningstölvu, nettölvu2 og net- tölvu. verkli. sh. nettölvungur – net PC, network PC – network appliance, Internet appliance nettengd geymsla netverslun1 kv. → vefverslun1 – network-attached storage, NAS2 netverslun2 kv. → vefkaup nettengildi hk. netverslun3 kv. → rafræn verslun – network interface unit, NIU, network netviðskipti hk. ft. → rafræn viðskipti interface device netvinna kv. nettölva1 kv. Smíði, hönnun og notkun nets, þ.m.t. Lítil, létt og ódýr; kjöltutölva. raunlæg atriði (tenging með leiðsl- – netbook um, netald, netabrú, skiptir1, beinir netvörður 237 niðurör

o.s.frv.), val og notkun á samskipta- NFS-skráakerfi hk. reglum1 og hugbúnaði til að nota netið – network file system, NFS og stjórna því, svo og setning rekstrar- ?niðritími kk. → ganghlé stefnu og verklagsreglna er lúta að net- niðurfelling núlla inu. Það að fjarlægja ómarktæk núll úr tölu- – networking tákni. netvörður kk. sh. núllfelling – network monitor – zero suppression netvörn kv. niðurflutningur kk. → niðurhleðsla Búnaður sem athugar þau gögn sem ?niðurhal hk. → niðurhleðsla fara á milli einkanets og almenn- niðurhlaðanlegt letur ingsnets og kemur í veg fyrir óheimil- Leturgerð, geymd2 í tölvuminni og flutt aðan aðgang1 að einkanetinu. til prentara þegar á þarf að halda. sh. ?eldveggur sh. niðurhleðsluletur – firewall – downloadable font netþjónn kk. niðurhlaðanlegur lo. Þjónn1 sem veitir þjónustu1 fyrir um- sh. niðurhleðslu- sjón eða stjórnun nets. – downloadable sh. netmiðlari niðurhlaðin skrá – network server – downloaded file netþjónustuveita kv. niðurhleðsla kv. – network service provider Það að hlaða niður. netþræðing kv. sh. niðurflutningur, ?niðurhal Aðferð við smokur þar sem mismun- – download2, downloading andi samskiptanet eru notuð til þess að niðurhleðslu- fl. → niðurhlaðanlegur fá aðgang1 að gagnavinnslukerfi til að niðurhleðsluletur hk. → niðurhlaðanlegt komast hjá því að vart verði við smokr- letur ið og það rakið. niðurstaða kv. → útkoma – network weaving niðurstöðuhluti kk. netöryggi hk. Samsafn staðreynda eða setninga í þeim – network security hluta skilyrðisreglu (þá-hluta) þar sem neyðarstöð kv. sett er fram takmark eða aðgerð. Aukabúnaður, að minnsta kosti með – right-hand side, conclusion part, acti- nauðsynlegum tækjabúnaði til þess að on part setja upp og starfrækja gagnavinnslu- niðurtaka kv. kerfi ef slys verður. Það að taka niður. – cold site, shell site – uninstallation néogun kv. niðurtökuforrit hk. Tvístæð rökaðgerð sem hefur útkomu Hjálparforrit1 til að fjarlægja verkbún- með Boole-gildið 0 þá og því aðeins að að af tölvudiskum. báðir þolendur hafi Boole-gildið 1. – uninstall program, uninstaller sh. ekki-hvort-tveggja-aðgerð niðurör kv. – non-conjunction, NAND operation, Stefnuhnappur, merktur ör sem vísar NOT-BOTH operation, ?NOT-AND niður. Þegar stutt er á hnappinn flyst operation bendillinn1 niður um eina línu1. níundafylling 238 notendaskrá

– down arrow key á ásamt viðeigandi upplýsingum1, sett níundafylling kv. → níundafyllitala fram með samsvarandi safni gagna. níundafyllitala kv. sh. sýn Minnkuð grunnfyllitala í tugakerfinu. – user view, view2 sh. níundafylling notandi1 kk. → lokanotandi – nines complement notandi2 kk. njósnahugbúnaður kk. Sérhver sá sem getur gefið gagna- Hugbúnaður sem laumað er inn til að vinnslukerfi skipanir, sent því skeyti2 fylgjast með athæfi tölvunotanda. eða tekið við skeytum frá því. – spyware – user1 NMOS notandi3 kk. Tækni við hönnun og framleiðslu sam- (í tölvupóstkerfi) Maður eða búnaðar- rása. eining sem tekur þátt í skeytasýslu, · NMOS-smárar eru notaðir í ör- en veitir hana ekki, og er hugsanlegur gjörvum og minniskubbum. NMOS- skeytagjafi eða skeytaþegi. smárar eru hraðvirkari en PMOS- – user2 smárar. notandi skráakerfis – NMOS, n-channel MOS (í tölvupóstkerfi) Einindi2 eða einstak- notandaaðgangur kk. lingur sem hefur aðgang1 að skráa- Persónubundin heimild til að nota gögn kerfi2. og tilföng í tilteknu tölvukerfi. – directory user · Notandaaðgangi fylgir oftast not- notbundin samrás andakenni og aðgangsorð til inn- Samrás, ætluð fyrir tiltekna notkun. skráningar í kerfið. – application-specific integrated circuit sh. aðgangur3 notbundinn lo. – user account Ætlaður fyrir tiltekna notkun. notandagögn hk. ft. – application-specific (í OSI) Gögn, flutt milli eininda2 í til- notendahandbók kv. teknu lagi1 fyrir einindi næsta lags fyr- Skjal1 þar sem því er lýst hvernig nota á ir ofan, sem fyrrnefndu einindin veita búnað. þjónustu1. · Í notendahandbók getur verið lýsing – user data á réttindum og skyldum notanda, eig- notandahnit hk. anda og seljanda búnaðarins. (í tölvuteiknun) Hnit sem notandi tiltek- – user manual, user’s guide ur og gefið er í tækisfrjálsu hnitakerfi. notendalag hk. → notkunarlag – user coordinate notendamál hk. notandakenni hk. Mál sem auðvelt er að nota til þess að Stafastrengur eða mynstur1 sem gagna- bera kennsl á og velja þær færslur2 úr vinnslukerfi notar til þess að bera kennsl gagnasafni sem sóst er eftir. á notanda1. – end-user language sh. kenni notanda notendaskil hk. ft. → viðmót – user ID, user identification notendaskrá kv. notandasýn kv. (í tölvupóstkerfi) Skipulögð skrá yfir Sú hlið umfjöllunarheims sem tiltek- notendur3 eða þjónustu1 og hefur tölvu- inn notandi2 eða notendur hafa áhuga póstfang á tölvuneti. notendastrengur 239 núll

– directory4 má til þess að greina breytingar á starf- notendastrengur kk. seminni. Strengur sem tengir gagnastöð við – user profile2 langlínutengildi. notkunarprófun kv. – drop cable Prófun á því hvort nothæft kerfi stenst notendaþjónusta kv. þær kröfur sem til þess eru gerðar. Ýmis aðstoð sem notandi gagnaflutn- – validation test, validation2 ingsnets getur beðið um og er hluti af notkunarskráning kv. flutningsþjónustu netsins. · Jafngildir síðasta A-inu í AAA, sem · Notendaþjónusta getur verið til reiðu er stytting á „authentication, aut- í eitt skipti eða um tiltekinn tíma að horization, and accounting“. beiðni notandans. – accounting – user facility notkunartengsl hk. ft. notfrjáls lo. Samstarfsvensl milli tveggja eininda2 í (um fall2) Sem sérhvert atburðarit2 í notkunarlagi sem komið er á í því skyni verkforriti hefur aðgang2 að. að skiptast á upplýsingum1 og samhæfa sh. opinber sameiginlega starfsemi. – public · Notkunartengsl styðjast við skipti á nothæfa so. gögnum um samskiptastjórnun með Þróa búnað, kerfi, aðferðir eða ráðstaf- því að nota þjónustu1 í framsetning- anir í það horf að þær séu tilbúnar til arlaginu. notkunar. – application association – implement notkunartími kk. nothæfing kv. Sá hluti nýtanlegs tíma sem búnaður er Það að nothæfa. notaður. – implementation – operating time notkun biðminnis notleysistími kk. – buffering Sá tími sem notandi getur ekki notað til- notkunardæmi hk. tekinn búnað. – use case · Ástæðan getur verið sú að unnið sé notkunarlag hk. að einhvers konar viðhaldi eða bún- (í OSI) Lag1 sem veitir notkunarferlum aðurinn sé óstarfhæfur vegna ytri að- aðgang að OSI-umhverfinu. stæðna. · Í þessu lagi er aðstaða fyrir notkunar- – unavailable time ferli til þess að skiptast á gögnum, og notra kv. → stefja1 það hefur samskiptareglur1 fyrir sam- núbendir kk. skipti notkunarferla. Bendir1 sem fær nýtt gildi, ef því er að sh. notendalag skipta, þegar setning1 gagnameðferðar- – application layer máls er innt til þess að auðkenna stað notkunarlíkan hk. þeirrar færslu2 sem fengist er við hverju Líkan þar sem starfrænum kröfum kerf- sinni. is er lýst með notkunardæmum. – current pointer – use case model núll hk. notkunarmynstur notanda (í gagnavinnslu) Talan sem breytir ekki Lýsing á starfsemi notanda1 sem nota annarri tölu þótt hún sé lögð við hana núllfelling 240 nærvarp

eða dregin frá henni. andi ætlast til. · Núll getur haft margs konar framsetn- – usability test, fitness-for-use test ingu í tölvum, svo sem núll með já- nýgerð kv. kvæðu eða neikvæðu formerki (sem Afrit af bálki1 eða færslu2 að lokinni getur komið fram þegar tala er dreg- breytingu. in frá sjálfri sér) og hlaupakomm- – after-image unúll (þar sem tölukjarninn er núll nýglæða so. → glæða en veldisvísirinn í hlaupakommurit- nýglæðing kv. → glæðing uninni getur breyst). nýglæðingartíðni kv. → glæðingartíðni – zero nýliði kk. núllfelling kv. → niðurfelling núlla (í notkun tölvu eða nets) Óreyndur not- núllfylla so. andi. Fylla ónotuð geymsluhólf með stafnum – newbie sem táknar núll. nýlínustafur kk. – zerofill Sniðstafur sem flytur bendil1 á skjá eða núllmiðun kv. prentstöðu á prentara fremst í næstu – return-to-zero línu1. núllmiðunarskráning kv. – new line character, NL Viðmiðunarskráning þar sem viðmið- nýmynduð eigind → samsett eigind unarmynstrið er seglunarleysi. nýstilla teljara – return-to-zero recording, RZ Setja teljara í horf sem samsvarar til- númer hk. teknu upphafsgildi. Heil tala sem sýnir stöðu atriðis í runu. – reset a counter – serial number nýtanlegur tími númerabirting kv. Sá tími sem unnt er að nota búnað. (í símanotkun) sh. ?uppitími – automatic number identification, – operable time, uptime1 ANI1 nærendasmit hk. númerabirtir kk. · Sjá einnig rásasmit. (í símanotkun) – near end crosstalk – automatic number identificator, ANI2 nærhendisdreifing kv. nykuraðgerð kv. Það að þjónusta1 vefseturs dreifir efni Rökaðgerð3, skilgreind fyrir aðra gefna sínu frá öðrum stöðum. rökaðgerð þannig að útkoman úr fyrri · Einkum gert til að stytta flutnings- aðgerðinni sé neitun útkomunnar úr leiðir. hinni síðari þegar fyrri aðgerðin verkar – content delivery, content distribution, á gefna þolendur og hin síðari á neitun content distribution delivery, content sömu þolenda. caching Dæmi: Eðun er nykuraðgerð ogunar. nærnet hk. → staðarnet – dual operation nærskyn hk. nytsemi kv. Geta þjarka til að greina nærveru hluta. – usability – proximity sensing nytsemisprófun kv. nærvarp hk. Prófun til þess að ganga úr skugga um Sending gagna til nálægustu stöðvar. hvort fullbúið kerfi starfar eins og not- – anycast næsti viðtakandi 241 ofurleiðni næsti viðtakandi nörður kk. Hugsanlegur viðtakandi sem er úthlut- Maður sem hefur óvenjumikinn áhuga að sérstöku tilviki af skeyti2 eða kanna. og/eða þekkingu á tölvumálum og lifir · Sérstök tilvik eru búin til með send- og hrærist í netheimum. ingu og geta verið mynduð með skipt- · Merking þessa heitis þarf ekki að ingu eða með því að stækka póstlista. vera takmörkuð við tölvumál. Orðið – immediate recipient „nörður“ beygist eins og „mörður“. nöf kv. → netald – nerd

O OCR-letur hk. → ljóslestrarletur staki1 er lengri en tilskilið er. OCSP-samskiptastaðall kk. – overflow check – Online Certificate Security Protocol, ofurgeiri kk. OCSP Sérstaklega stór geiri, skrifaður á disk- ODBC ling1. Heiti á staðli fyrir gagnasafnstengingar. · Það að skrifa ofurgeira er þáttur í af- – Open Database Connectivity, ODBC ritunarvörn. oddapörun kv. – supersector Það að fjöldi bita sem hafa gildið 1 í ofurgrindarnet hk. einhverri tvíundaframsetningu er ójöfn (í netskipan1) Net sem myndað er með tala. margvíðri stækkun greiðunets. – odd parity · Ef n er vídd ofurgrindarinnar, þannig ofanspássía kv. að fjöldi mismunandi flokka hnúta1

Rönd sem er efst á síðu2 milli blaðbrún- er 2n 1, þá eru innstu hnútarnir tengd- ar og texta. ir 2n leggjum en ofurhornhnútarnir n sh. efri spássía leggjum. – top margin, head margin · Ef hnútar eru eingöngu á ofurhornun- ofansækinn lo. um þá er ofurgrindarnetið kallað of- (um aðferðir í kerfisþróun) Sem tekur urteningsnet. fyrst á verkefni í heild og síðan í æ – hypergrid network smærri einingum. ofurkverða kv. – top-down Tegund örgjörva sem gerir mögulegt að offylling kv. fleiri en ein skipun1 séu framkvæmdar Það að færa inn fyrir slysni eða af ásettu samtímis á einum tiftíma. ráði svo mikið af gögnum að leiði til – superscalar miðlunarsynjunar. ofurleiðari kk. – flooding – superconductor ofstærðarprófun kv. ofurleiðni kv. Markgildisprófun til þess að athuga – superconductivity hvort framsetning á tilteknu gagna- ofurpaur 242 opnaður ofurpaur kk. OLTP-vinnsla kv. Notandi í Unix-stýrikerfi sem getur les- – online transaction processing, OLTP ið og breytt öllum skrám í kerfinu. Opera sh. rót2 Heiti á vefsjá fyrir lýðnetið. – superuser, root, avatar1 – Opera ofursamrásun kv. opið endakerfi Tækni við að búa til samrásir þar sem Opið kerfi sem er gagnagjafi eða gagna- mjög mörgum (fleiri en 1 000 000) hálf- þegi eða hvort tveggja þegar tiltekin leiðarabútum er komið fyrir á einni kís- samskipti verða. ilflögu. – end open system – super-large-scale integration, SLSI opið kerfi ofurteningsnet hk. Kerfi sem er framsetning á þeim þáttum (í netskipan1) Ofurgrindarnet þar sem opins raunkerfis sem lúta að samskipt- hnútar1 á hverri brún eru aðeins tveir. um þess við önnur opin raunkerfi. · Í n-víðu ofurteningsneti eru 2n hnútar. – open system – hypercube opið raunkerfi ofurtölva kv. Raunkerfi sem fylgir kröfum staðla um Einhver úr flokki hraðvirkustu tölva samtengingu opinna kerfa í samskiptum sem fáanlegar eru á tilteknum tíma til sínum við önnur raunkerfi. þess að leysa viðfangsefni í vísindum – real open system og tækni. opinber lo. → notfrjáls – supercomputer opinn hugbúnaður ofurtölvumiðstöð kv. Hugbúnaður sem rétthafi veitir frjálsan Setur með ofurtölvu sem er samnýtt af aðgang1 að og þar sem frumforrit eru mörgum öðrum setrum, venjulega rann- aðgengileg. sóknarsetrum. · Sjá einnig frjáls hugbúnaður. – supercomputer center – open source software ofurþétt samrás opinn námskeiðsbúnaður Samrás, búin til með ofursamrásun. – open courseware – super-large-scale integrated circuit opinn vörður og-gátt kv. Vörður1 þar sem skilyrðið tekur gildið Gátt sem framkvæmir rökaðgerðina3 SANNUR. ogun. – open guard – AND gate, AND element opna so. og-neitunargátt kv. → eibeggjagátt (um lista, möppur o.s.frv.) Birta1 undir- og-röktákn hk. skipuð atriði. – logical AND symbol · Sjá einnig loka. ogun kv. sh. fella sundur Rökaðgerð3 sem hefur útkomu með – expand3 Boole-gildið 1 þá og því aðeins að sér- opnaður lo. hver þolandi hafi Boole-gildið 1. (um lista, möppur o.s.frv.) Sem búið er – conjunction, AND operation, inter- að opna. section, ?logical product sh. sundurfelldur OLAP-vinnsla kv. → innankerfisgrein- – expanded ingarvinnsla opnun 243 orkubreytir opnun kv. orðatalning kv. (um lista, möppur o.s.frv.) Það að opna. Hæfileiki ritvinnsluforrits til þess að sh. sundurfelling telja orð í skjali1. – expand4 – word count orð hk. orðgrip hk. Stafastrengur eða bitastrengur sem far- Hæfni talþekkjara til þess að þekkja ið er með sem eina heild í tilteknu verk- skipun með því að bera kennsl á stakt efni. orð eða runu orða í samfelldu tali. · Lengd tölvuorðs er skilgreind af – word spotting tölvuhöguninni,enorðí ritvinnslu eru orðlengd kv. afmörkuð af sérstöfum eða stýristöf- Fjöldi stafa eða bita í orði. um. – word length, word size – word orðskipt geymsla orðaflaumskennsl hk. ft. Geymsla1 þar sem unnt er að koma Það að bera kennsl á orð eða orðasam- gögnum fyrir eða heimta þau í eining- bönd í venjulegu tali. um sem eru heil orð eða orðhlutar. – continuous-speech recognition, – word-organized storage connected-words recognition orðskipting kv. orðahlaup hk. Það að skipta orði milli lína1 með því Aðgerð sem setur á sjálfvirkan hátt heilt að setja bandstrik á eftir þeim hluta orð í næstu línu1 þegar orðið ásamt orðsins sem er aftast í fyrri línunni. greinarmerki er lengra en svo að það – hyphenation rúmist í línunni. orðskiptingarforrit hk. sh. orðskrið Forrit sem skiptir orðum milli lína1 – word wrap samkvæmt tilteknum reglum. orðakennsl hk. ft. · Orðskiptingarforrit eru oftast sam- Það að bera kennsl á orð sem sögð eru þætt öðrum forritum, t.d. ritvinnslu- ein sér, án þess að taka tillit til annarra forritum. orða sem kunna að vera sögð. – hyphenation program – isolated-words recognition, discrete- orðskrið hk. → orðahlaup speech recognition orðstöðulykill kk. orðarunukennsl hk. ft. Listi, venjulega búinn til í tölvu, þar sem Það að bera kennsl á talaðar orðarunur tilteknum lykilorðum1 er raðað í staf- sem eru aðgreindar með hléum umfram rófsröð í afmarkaðan dálk en textinn á þau hlé sem verða í venjulegu tali. undan og eftir lykilorðinu fylgir því til – contiguous-words recognition beggja handa, venjulega eins og línan orðasafn1 hk. leyfir. (í ritvinnslu) Tölvuskráð safn orða. · Í hverri línu er einnig tilvísun til þess · Orðasafn er t.d. notað í stafrýni til textastaðar þar sem lykilorðið kemur þess að leita að stafsetningarvillum. fyrir. – dictionary1 Dæmi: Orðstöðulykill að titlum bóka orðasafn2 hk. í bókasafni. (í gagnasafni) Safn lýsiorða og sam- – KWIC index, key words in context svarandi tilvísana til skjala2. index – dictionary2 orkubreytir kk. → ferjald ormur 244 óbein tilvísun ormur kk. OSI-stjórnun kv. Sjálfstætt forrit sem getur dreift sér um Ráð sem tiltæk eru til þess að stjórna, gagnavinnslukerfi eða net. samhæfa og fylgjast með þeim til- · Ormar eru oft hannaðir til þess að föngum sem hafa samskipti í OSI- fullnýta tiltæk tilföng, t.d. geymslu- umhverfinu. rými eða vinnslutíma. – OSI management sh. yrmill OSI-umhverfi hk. – worm Fræðileg framsetning á samsafni hug- orsakadómur kk. taka, staka, starfsemi, þjónustu1 og Það að skera úr um hvaða ákvarðanir samskiptareglna1 í samræmi við skil- eða virkjar ráða því hvort settu marki greiningu þessara atriða með OSI- verður náð. viðmiðunarlíkaninu, ásamt afleiddum – credit/blame assignment stöðlum sem leyfa samskipti milli op- orsakagreining kv. inna kerfa þegar þeim er beitt. (í námsaðferð) Greining sem felst í því – OSI environment, OSIE að rekja líklegar ástæður þess að tiltek- OSI-viðmiðunarlíkan hk. inn atburður verður, t.d. að settu marki Líkan sem lýsir almennum reglum um er ekki náð. samtengingu opinna kerfa og þá net- – causal analysis högun sem leiðir af þessum reglum. OS/2 · OSI-viðmiðunarlíkanið, sem lýst er Heiti á stýrikerfi fyrir einmenningstölv- í stöðlunum ISO 7498 og CCITT ur. X.200, setur ramma fyrir samhæfingu – OS/2 á þróun staðla sem vísa til þess. OSI → samtenging opinna kerfa sh. OSI-líkan OSI-högun kv. – open systems interconnection ref- Nethögun sem fylgir þeim flokki ISO- erence model, OSI reference model, staðla sem fjalla um samtengingu op- OSI model inna kerfa. OTA-staðall kk. · Sjá staðalinn ISO 7498. Staðall fyrir sendingu og viðtöku not- – open systems interconnection bundinna upplýsinga1 í þráðlausu sam- architecture skiptakerfi. OSI-líkan hk. → OSI-viðmiðunarlíkan · Notaður t.d. við SMS. – Over the Air, OTA

Ó óbein sending óbein skipun Sending þar sem aðgangsbúnaður flyt- Skipun1 sem hefur óbeint vistfang. ur skeyti2 eða kanna til skeytaflutnings- – indirect instruction miðils um skeytageymslu1. óbein tilvísun – indirect submission Það að vísa til máleiningar með því að óbeinn notandi 245 óháður hugbúnaðarsali

nota gagnahlut sem bendir á máleining- óðalsstjóri kk. una sem við á. Þjónn1 sem getur stjórnað aðgangi1 að · Vísa má frá einum gagnahlut til ann- tilfangaóðali. ars. Síðasti gagnahluturinn vísar til – domain controller máleiningarinnar sem við á. óeinangraður magnari – indirect referencing Magnari sem hefur rafsamband milli óbeinn notandi rafrásar fyrir merki2 og annarrar rafrás- Notandi3 sem tekur þátt í skeytasýslu ar, þar á meðal jarðar. um annað samskiptakerfi sem er tengt – non-isolated amplifier skeytasýslukerfi. óendanleg runa · Hitt samskiptakerfið getur verið póst- – infinite sequence kerfi eða fjarritunarnet. óendanleg röð – indirect user – infinite series óbeint vistfang óendanleiki kk. Vistfang sem tilgreinir geymslustað – infinity annars vistfangs. óforritanleg útstöð · Á þeim geymslustað sem tilgreindur Vinnuútstöð sem getur ekki unnið úr er getur verið vistfang umbeðins þol- gögnum á sjálfstæðan hátt. anda eða annað óbeint vistfang. Slík – nonprogrammable terminal, dumb runa vistfanga leiðir að lokum til þol- terminal andans. ógilda1 so. → afturkalla1 – indirect address, multilevel address ógilda2 so. → afturkalla2 óbreytanleg geymsla ógilda tímabundið Geymsla1 þar sem ekki er unnt að (í tölvuöryggi) Ógilda rafrænt skilríki í þurrka út gögn. tiltekinn tíma vegna þess að það hefur – permanent storage verið vefengt á einhvern hátt, t.d. vegna óbreytilegur lo. gruns um vásetningu eða þegar skilríkið Sem breytist ekki í tilteknu umhverfi. hefur týnst. – invariant – suspend óbreytinn lo. ógilding kv. → afturköllun (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) ógildingarskipun kv. → afturköllunar- sh. einmóta skipun – monomorphic ógildingarstafur kk. óbreytni kv. Stýristafur, notaður til þess að sýna að (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Það gögn, sem hann tengist, séu röng og að ólíkir hlutir2 bregðast við sama boði ekki eigi að taka mark á þeim. á sama hátt. – cancel character, CAN1, ignore · Óbreytni er andstæða við fjölbreytni. character sh. einmótun ógn kv. – monomorphism Hugsanlegt brot á tölvuöryggi. ódulritaður texti – threat Gögn, þar sem merking er tiltæk án þess óháð breyta → frumbreyta að nota þurfi dulmálsaðferðir. óháður hugbúnaðarsali – plaintext, cleartext – independent software vendor óðal hk. → gildamengi óháður talþekkjari 246 óréttanleg villa

óháður talþekkjari ómissandi lo. Talþekkjari sem þarf ekki að þjálfa í að – mission critical þekkja fyrir fram ákveðin boð frá not- ónýtanlegur tími anda til þess að starfa á traustan hátt. Sá hluti ganghlés sem ekki stafar af – text-independent recognizer, text- truflun vegna ytri aðstæðna. independent recognition system – inoperable time óhlutræn málskipan ónýttur tími Það að lýsa gögnum notkunarlags eða Sá hluti nýtanlegs tíma sem búnaður er gögnum um samskiptastjórnun notkun- ekki notaður. arlags með því að nota ritunarreglur, – idle time óháðar þeirri kótunartækni sem notuð er óreiða kv. til að setja gögnin fram. Meðalgildi upplýsingamældar atburða í – abstract syntax endanlegu mengi atburða sem útiloka óhrekjanleiki kk. hver annan en eru í sameiningu tæm- – nonrepudiation andi, eða á táknmáli stærðfræðinnar:

óhringað örvanet n n 1

µ = ´ µ ´ µ = ´ µ

– directed acyclic graph, DAG H ´X ∑ p xi I xi ∑ p xi log µ

p´xi =

ójafn hægra megin i=1 i 1

f : : : g

(um texta) Sem er ekki stilltur við hægri þar sem X = x1 xn er mengi atburð-

= : : : µ ´ µ

spássíu. anna xi ´i 1 n , I xi er upplýsinga- µ – ragged right mæld atburðanna xi og p´xi eru líkind- ójafn vinstra megin in á að þessir atburðir gerist, þannig að

(um texta) Sem er ekki stilltur við n

µ = vinstri spássíu. ∑ p´xi 1

– ragged left i=1

; ; g ójafnaður texti Dæmi: Ef X = fa b c er mengi

Texti þar sem línur1 byrja eða enda mis- þriggja atburða og líkindin á að þeir

µ ´ µ

langt frá blaðbrún. gerist eru p´a = 0,5, p b = 0,25 og µ – ragged text, unjustified text, unadju- p´c = 0,25 þá er óreiða þessa meng- sted text is:

ólagskipt net

µ ´ µ ´ µ ´ µ ´ µ H ´X = p a I a + p b I b +

Tauganet þar sem gervitaugungum er

µ ´ µ p´c I c = 1,5 Sh. ekki skipað í lög2. – nonlayered network – entropy, average information content, ólögleg aðgerð ?negentropy Skipun1 til stýrikerfis eða gjörva um óréttanleg skekkja óþekkta aðgerð1 sem er þess vegna Skekkja í búnaði sem er þess eðlis að óframkvæmanleg. viðrétting1 er ekki möguleg án utanað- – illegal operation komandi aðstoðar. ómerkt kort – irrecoverable error, unrecoverable Greiðslukort þar sem auðkenni notanda error2 koma ekki fram, hvorki á kortinu sjálfu óréttanleg villa né við notkun þess. Villa í forriti sem ekki er unnt að leið- – anonymous card rétta nema með því að grípa til ráða utan forritsins. óræð tala 247 ósnortið Linux-kerfi

– unrecoverable error1 óskilaboð hk. ft. óræð tala – bounce message Rauntala sem er ekki ræð tala. óskilagreining kv. – irrational number Flutningsatvik sem felst í því að skeyta- ósamhverf dulritun flutningsmiðill ákvarðar að skeytaflutn- (í tölvuöryggi) Dulritunaraðferð þar ingskerfi geti ekki afhent skeyti2, sem sem mismunandi dulmálslyklar eru not- lýst er í kanna, einum af næstu viðtak- aðir, dreifilyklar fyrir dulritun og sam- endum þess. svarandi einkalyklar fyrir dulráðningu. · Í þessu tilviki getur skeytaflutnings- · Ósamhverf dulritun er oftast tvílykla miðillinn búið til tilkynningu um dulritun. óskil. – asymmetric cryptography – non-affirmation ósamstillt sending óskilapóstur kk. Gagnasending þar sem upphaf sending- – bounce e-mail ar hvers stafs eða stafabálks ræðst af óskilastafur kk. tilviljun. Þegar sending er hafin er sér- Sendistýristafur, sendur frá viðtökustöð hvert merkjastak sent samstiga tilteknu til sendistöðvar til þess að greina frá því tímamerki. að sending hafi ekki tekist. – asynchronous transmission – negative acknowledge character, ósamstillt stefja NAK Stefja2 sem inna má samhliða þeim óskilyrt setning hluta forritsins sem kallaði á hana. Setning1 sem er innt án þess að skilyrði – asynchronous procedure sé tiltekið. ósamstillt tauganet – unconditional statement, imperative Tauganet þar sem gervitaugungar eru statement endurnýjaðir óreglulega. óskilyrt stökk – asynchronous neural network Stökk sem verður ávallt þegar skipun1, ósamstilltur lo. sem tilgreinir það, er innt. (um ferli1) Sem er, ásamt öðru ferli eða – unconditional jump, unconditional ferlum, ekki háður sama atburði, t.d. branch sameiginlegu merki2 til tímastillingar. óskilyrt stökkskipun – asynchronous Stökkskipun sem tiltekur skyldubundið ósamstilltur flutningshamur stökk. – asynchronous transfer mode, ATM2 – unconditional jump instruction óskil hk. ft. óskipt stjórnsýsla Flutningsatvik sem felst í því að skeyta- – one-stop-government flutningsmiðill ákvarðar að ekki sé unnt óskipt verslun að afhenda skeyti2 til næstu viðtak- – one-stop-shopping enda þess eða að ekki sé unnt að ósniðin gögn afhenda skilatilkynningu til upphafs- Gögn sem eru ekki sniðin gögn. manns skeytisins eða kannans. Dæmi: Ritað mál. · Sé um skeyti að ræða býr skeyta- – unformatted data flutningsmiðillinn til tilkynningu um ósnortið Linux-kerfi óskil. – native Linux – nondelivery óstaðbundið fyrirtæki 248 óþjöppuð tugaritun

óstaðbundið fyrirtæki kyns spilliforrit. Óumbeðin niður- Fyrirtæki með starfsmenn á mörgum hleðsla getur orðið þegar notend- stöðum, sem nota venjulega tölvupóst2 ur heimsækja vefsetur, skoða tölvu- og hópvinnukerfi til að vinna saman en póst3 eða smella á blekkjandi spretti- er út á við eins og samstætt fyrirtæki á glugga. tilteknum stað. – drive-by download – virtual organization óunnin biðfærsluskrá óstefjað mál – raw spool file Forritunarmál sem býr yfir aðferðum til óunnin gögn þess að tiltaka hvað gagnavinnslukerfi Gögn sem ekkert hefur verið unnið úr. á að gera, en leggur ekki fram tiltekn- · Sjá einnig tilreidd gögn. ar setningar1 eða skipanir1 sem skulu – raw data, atomic data, source data inntar í tiltekinni röð. óverndað umhverfi – nonprocedural language Umhverfi þar sem gögn og tilföng eru í óstigveldisleg áætlunargerð daglegu starfi vernduð gegn aðgerðum Áætlunargerð þar sem drög að áætlun- sem eru gerðar fyrir slysni eða af illum um úr fyrir fram ákveðnu safni áætlana, hug. ásamt aðgerðum1 til lausnar viðfangs- – open-security environment efna, eru notuð til þess að semja áætlan- óvirkur lo. ir fyrir einstök viðfangsefni. – disabled – nonhierarchical planning óvirkur gluggi óstöðug staða Hver sá gluggi í tilteknu mengi glugga Tímabundið ástand gikkrásar sem sem er ekki birtur1. breytist síðan í stöðuga stöðu1 án þess – pushed window, inactive window að púls verki á rásina. óvissa kv. sh. óstöðugt ástand Aðstæður sem verða þegar ekki er unnt – unstable state, metastable state, að ákvarða gildi með ráðaleitun eða quasistable state vafi leikur á staðreynd eða reglu í þekk- óstöðugt ástand → óstöðug staða ingarsafni. ótaggreindur lo. – uncertainty (um gagnahlut) Sem hefur ekki sérstak- óvitrænt net lega skilgreint gagnatag. Net sem veitir tengingu milli hnúta2 án Dæmi: Tala sem er skilgreind án þess að nein veruleg vinnsla fari fram á gagnatags í Ada fær altækt tag. gögnum á leiðinni milli hnútanna. – anonymous · Sjá einnig vitrænt net. ótagskiptur lo. Dæmi: Lýðnetið. (um forritunarmál) Sem hefur breytur2 – dumb network og gildi sem hafa ekki gagnatag. óværubúnaður kk. – untyped Hugbúnaður sem auglýsingar fylgja og ótengdur lo. → aftengdur birtast1 á skjá óumbeðið. óumbeðin niðurhleðsla – adware Niðurhleðsla sem verður án vitundar og óþjöppuð tugaritun samþykkis notanda. Tvíundakótuð tugaritun þar sem hver · Það sem hlaðið er niður gæti verið tugatölustafur er settur fram með einu njósnahugbúnaður, veira eða hvers bæti. óþjöppuð tugatala 249 pakki

– unpacked decimal notation xxxx0010 xxxx0011. óþjöppuð tugatala – unpacked decimal Framsetning tugatölu þannig að hver óæskilegur lo. tölustafur er settur í eitt bæti. – deprecated Dæmi: Tugatalan 23, sett fram sem

P pakkaflutningsaðferð kv. pakkaskilgreining kv. Sú aðferð við gagnaflutning að senda Sérstök skilgreining á þeim máleining- gögn í pökkum1 og nota pakkamiðlun. um sem þurfa að vera tilgreindar fyrir · Með því móti er unnt að samnýta net- utan pakka2. tilföng milli margra sambanda1. · Sýnilegur hluti skilgreiningarinnar – packet transfer mode veitir upplýsingar1 um skil1 við aðrar pakkald hk. einingar og lokaði hlutinn veitir upp- Búnaður sem gerir útstöðvartækjum, lýsingar til notkunar þegar pakkinn er sem ekki eru útbúin fyrir pakkaflutn- vistþýddur. ingsaðferð, kleift að fá aðgang að – package declaration pakkaneti. pakkaskiptur lo. – packet assembler/disassembler, PAD – packet-switched pakkamiðlun kv. pakkaútstöð kv. (í gagnaflutningsneti) Það að velja leið Útstöðvartæki sem getur stjórnað pökk- og flytja gögn sem pakka1 með vist- um1, sniðið þá, sent þá og tekið við föng svo að hver sendirás milli tveggja þeim. hnúta2 er aðeins tekin frá fyrir tiltekinn – packet mode terminal pakka á meðan hann er fluttur. Rásin er pakki1 kk. laus fyrir aðra pakka með önnur vist- Runa bita sem hafa tiltekið snið2 og í föng þegar sendingunni er lokið. eru stýrigögn og hugsanlega notanda- – packet switching gögn. pakkamiðlunarnet hk. → pakkanet · Pakkinn er sendur um gagnaflutn- pakkanet hk. ingsnet sem ein heild. Gagnaflutningsnet þar sem gögn eru – packet flutt með pakkamiðlun. pakki2 kk. sh. pakkamiðlunarnet (í forritunarmálum) Forritseining, – packet switching network hönnuð fyrir útdrátt, hjúpun1 eða upp- pakkaröðun kv. lýsingahuld með því að raðað er sam- Það að tryggja að pakkar1 séu afhentir an máleiningum sem eiga saman, t.d. útstöðvartæki á viðtökustað í sömu röð gagnatögum, gagnahlutum sem hafa og þeir voru sendir frá útstöðvartæki á þau gagnatög og undirforritum1 með sendistað. stika2 sem hafa sömu gagnatög. – packet sequencing – package PAP-samskiptareglur 250 persónubundin kynning

PAP-samskiptareglur kv. ft. – learning by being told, learning from Samskiptareglur1 um sannvottun að- instruction gangsorða. Pb → petabiti – password authentication protocol, PB → petabæti PAP PC-kort hk. pappírsfærsla kv. sh. PC-spjald Pappírsskrun, notað til þess að færa – PC card pappír í prentara í tiltekna prentstöðu. PC-spjald hk. → PC-kort – form feed1 PCI-raufar kv. ft. pappírslaus samskipti → EDI-samskipti – Peripheral Component Interconnect, pappírslaus viðskipti PCI2 Viðskipti þar sem notuð eru EDI- PCI-tengildi hk. samskipti. · PCI er skammstöfun fyrir „Peripheral pappírsskilja kv. Component Interconnect“. Tæki, notað til þess að fjarlægja – PCI adaptor kalkipappír og skilja sundur einstök PCMCIA-tengildi hk. blöð margritapappírs. · PCMCIA er skammstöfun fyrir „Per- – decollator sonal Computer Memory Card In- pappírsskrun hk. ternational Association“. Hreyfing pappírs í gegnum prentara á – PCMCIA adaptor meiri hraða en venjulegur er þegar flutt PDF-skjalsnið hk. er um eina línu1 í einu. Tiltekið flytjanlegt skjalsnið. – paper skip, paper throw, paper slew – PDF, Portable Document Format partaforritun kv. peningakort hk. → silfurkort Aðferð við að búa til nýja vöruparta í pennatölva kv. → spjaldtölva kerfi tölvustuddrar hönnunar og fram- perform-setning kv. → inningarsetning leiðslu með því að gera smábreytingar á perform-until-setning kv. → uns-setning hönnun eldri parta eða með því að sam- perform-while-setning kv. → meðan- eina parta eða smíðiseiningar sem hafa setning verið hannaðar áður. Perl – family-of-parts programming Heiti á forritunarmáli sem er túlkað. Pascal · Höfundur Perl er Larry Wall og því er Heiti á forritunarmáli sem er byggt á dreift um netið Usenet. Algol. · Perl líkist við fyrstu sýn awk en hef- · Í Pascal má beita mótaðri forritun1. ur mun fleiri valkosti. Perl er stytt- Það er nefnt eftir Blaise Pascal sem ing á „Practical extraction and report bjó til stafræna reiknivél árið 1642, language“. en höfundur þess er Niklaus Wirth. – Perl – Pascal persónubundin kynning páfagauksnám hk. Keðjukynning þar sem reynt er að láta Utanbókarnám sem felst í því að fá líta svo út að í hvert sinn sem neyt- þekkingu frá þekkingargjafa án þess að andi rekst á auglýsingu sé verið að flytja velja úr eða breyta þeim atriðum sem honum persónuleg skilaboð frekar en máli skipta í upplýsingum1 sem veittar auglýsingu sem auglýsingastofa hefur eru. hannað. persónuleg skeytaskipti 251 ping-forrit

– buzz marketing bæti. persónuleg skeytaskipti sh. PB Hvers konar skeytasýsla, sérsniðin fyrir – petabyte, PB bréfaskipti milli manna. petaflops → Pflops · Bréfin geta verið viðskiptabréf og Pflops einkabréf. Ensk skammstöfun á mælieiningu fyrir – interpersonal messaging, IP2 vinnslugetu, jöfn 1015 flops. persónuleg tilkynning sh. petaflops (í tölvupóstkerfi) Upplýsingar, fluttar – Pflops, petaflops upphafsmanni persónulegs skeytis, þar PGP sem greint er frá því hvort áformaður Heiti vinsæls forrits til að dulrita og viðtakandi hefur tekið við skeyti2. dulráða tölvupóst3 á lýðnetinu. – interpersonal notification, IPN – Pretty Good Privacy, PGP persónulegt kenninúmer PHIGS Tala eða stafastrengur sem notanda Heiti á stöðluðu mengi aðgerða fyr- gagnavinnslukerfis er úthlutað til auð- ir tölvuteiknun til þess að skilgreina, kenningar. breyta, geyma2 og birta1 stigveldisskip- · Notandi verður að slá persónulegt uð teiknigögn. kenninúmer inn í hvert skipti sem · ISO 9592 er alþjóðlegi staðallinn fyr- hann vill nota gagnavinnslukerfi eða ir PHIGS. afgreiðslustöð. – Programmer’s Hierarchical Interacti- sh. persónunúmer, PIN-númer ve Graphics System, PHIGS – PIN, personal identification number Phong-skygging kv. persónulegt skeyti Mjúkskygging á marghyrningi, fólgin í Skeyti2 í persónulegum skeytaskiptum. því að reikna út ljósstyrk með því að – interpersonal message, IPM milligilda vigrar sem standa þvert á flöt persónunafn hk. marghyrningsins. (í tölvupóstkerfi) Stöðluð eigind2 tölvu- – Phong shading póstfangs sem auðkennir persónu ein- PICT-snið hk. rætt miðað við fyrirbæri sem er auð- Myndrænt snið1 fyrir skrár, notað til kennt með annarri eigind, t.d. heiti þess að geyma2 og skiptast á skönnuð- stofnunar eða fyrirtækis. um2 myndum2. · Þættir persónunafns eru t.d. eftirnafn, · PICT-sniðið hentar til notkunar á fornafn, upphafsstafir og sérgreining ýmsum verkvöngum einmennings- á ættlið. tölva. – personal name – PICT persónunúmer hk. → persónulegt kenni- PIN-númer hk. → persónulegt kenni- númer númer petabiti kk. ping-forrit hk. Mælieining, notuð við flutning gagna, Heiti á lýðnetsforriti, ætluðu til að 250 bitar. ganga úr skugga um að tiltekið IP- sh. Pb númer sé virkt. – petabit, Pb · Ping er dregið af „packet Internet petabæti hk. groper“. Mælieining fyrir geymslurýmd, 250 sh. bankforrit ping-skipun 252 PMML

– ping1 fólgin í því að nota pípugjörva. ping-skipun kv. · Í sumum stýrikerfum er píputækni Heiti á lýðnetsskipun, ætlaðri til að beitt við inningu forrita. Frálag eins ganga úr skugga um að tiltekið IP- forrits er notað beint sem ílag annars. númer sé virkt. – pipelining1 · Ping er dregið af „packet Internet PL/1 → PL/I groper“. PL/I sh. bankskipun Heiti á forritunarmáli, ætluðu fyrir – ping2 verkefni bæði í vísindum og viðskipt- pípa1 kv. um. (í stýrikerfi) Biðminni þar sem frálag · PL/I er byggt á Algol, Cobol og For- frá einu ferli2 er skráð en heldur síðan tran. áfram sem ílag í annað ferli. sh. PL/1 · Kjarni1 stýrikerfisins sér um að – PL/I, PL/1 stöðva og ræsa ferlin á víxl eftir því plata1 kv. hve fullt biðminnið er. Hópur gervitaugunga sem hafa sameig- – pipe1 inlegt vakningarfall og námsreglu og pípa2 kv. → píputákn jafngilt grannmynstur taugamótasam- pípa3 so. tenginga. Setja í pípu1. · Tauganet, gerð af plötum, leyfa hvaða Dæmi: Forritarinn pípar frálags- tengingar sem vera skal milli platna gögnum frá einu forriti í annað. án skipulagningar í stigveldi. – pipeline, pipe3 – slab pípaður lo. plata2 kv. → disklingur1 · T.d. um gjörva. PLS-deililag hk. – pipelined Sá hluti bitaflutningslags í staðarneti pípugjörvi kk. sem snýr að MAC-deililaginu og kótar Gjörvi þar sem unnið er úr tveimur eða og sendir bitatákn, tekur við og afkótar fleiri skipunum1 samtímis á þann hátt að bitatákn og einangrar e.t.v. búnaðinn til í einum hluta gjörvans er unnið úr til- verndar gegn hárri spennu. teknum hluta einnar skipunar (t.d. vist- – physical signaling sublayer, PLS su- fangshluta) á meðan unnið er úr öðr- blayer um hluta (t.d. aðgerðarhluta) annarrar PMA-deililag hk. skipunar í öðrum hluta gjörvans. Sá hluti bitaflutningslags í staðarneti – pipeline processor sem gerður er úr rafrás miðilstengildis. pípun kv. – physical medium attachment su- Það að pípa3. blayer, PMA sublayer – pipelining2 PML píputákn hk. Heiti á ívafsmáli1 fyrir vefgáttir, skylt Heiti á tákninu | fyrir pípu1. XML. · Sjá einnig lóðstrik. – Portal Markup Language, PML sh. pípa2 PMML – pipe2 Heiti á ívafsmáli1 sem er byggt á XML píputækni kv. og notað til skilgreiningar og við sam- Tækni við að flýta fyrir vinnslu í tölvu, nýtingu verkbúnaðar á forsagnarlíkön- PMOS 253 póstsýsluforrit

um. því að nota tölvupóstþjónustu. – Predictive Model Markup Language, · Eigandi póstlistans getur tiltekið PMML hverjir megi vera á póstlistanum með PMOS því að velja bæði lesendur og skrif- Tækni við hönnun og framleiðslu sam- endur. rása. sh. póstlistamiðlari · PMOS-samrásir eru notaðar í tiltölu- – distribution list server, list server, lega ódýrum tækjum eins og reikni- mailing list server vélum og úrum. póstlisti kk. – PMOS, p-channel MOS Listi yfir tiltekinn hóp notenda3 og aðra posi kk. slíka lista sem geta verið ákvörðunar- – point-of-sale instrument staðir þeirra fróðfanga sem skeytasýslu- POSIX-staðall kk. kerfi flytur. Stöðluð skil1 fyrir stýrikerfið Unix. · Á póstlista geta verið póstnöfn sem – POSIX, Portable Operating System eiga annaðhvort við notendur eða Interface aðra póstlista. Postscript sh. viðtakendaskrá Heiti á síðulýsingarmáli. – distribution list, DL, mailing list · Postscript er mikið notað í geisla- póstnafn hk. prenturum. Kennimerki1 sem unnt er að nota til – Postscript þess að tilnefna notanda3 sem upphafs- póstfaldari kk. mann eða tilnefna notanda eða póstlista Búnaður sem fjölfaldar skeyti2 eftir sem hugsanlegan viðtakanda skeytis2 þörfum og beinir afritunum1 til ýmissa eða kanna. viðtakenda á póstlista. · Póstnafn felur í sér nafn í notenda- – mail exploder skrá eða tölvupóstfang eða hvort póstfangamöndl hk. → möndl tveggja. póstfélagi kk. – O/R name, originator/recipient name Hugsanlegur viðtakandi sem skeyti2 er póstsprengja kv. sent til af því að hann er á póstlista sem Sending tölvupósts3 í miklu magni til tilgreindur er í skeytinu. tiltekins viðtakanda til þess að valda – member recipient honum vandræðum. póstfærsla kv. · Vandræðin geta til dæmis orðið vegna – mail relay þess að diskrými fyllist eða tölvu- pósthólf hk. kerfi verði svo upptekið við að taka Búnaður sem geymir2 skeyti2 fyrir til- við tölvupósti að það anni lítt öðrum tekinn notanda3. verkum. · Í pósthólfi getur ýmist verið aðkom- – mailbomb inn póstur eða sendur póstur eða hvor póstsýsluforrit hk. tveggja. Forrit sem sér um tölvupóstssamskipti. sh. tölvupósthólf sh. póstþjónsforrit – mailbox, electronic mailbox – mail transfer agent, MTA2, mail tran- póstlistamiðlari kk. → póstlistaþjónn sport agent, mail router, Internet póstlistaþjónn kk. mailer, mail server program Búnaður til þess að halda tölvuþing með póstvarp 254 prentþjónn póstvarp hk. prentrit hk. Tölvupóstur3 sem er sendur til allra út- Varanlegt afrit myndar1 sem er gert með stöðva í tölvuneti. frálagstæki, t.d. prentara eða teiknara, – broadcast mail og unnt er að flytja burt. póstþegi kk. → viðtakandi sh. griprit póstþjónn kk. – hard copy – mail server prentspjald hk. → prentplata póstþjónsforrit hk. → póstsýsluforrit prentstaða kv. PPP-samskiptareglur kv. ft. Staður á blaði þar sem unnt er að prenta Samskiptareglur1 fyrir beint samband1. staf . – PPP, Point-to-Point Protocol – print position PPTP-samskiptareglur kv. ft. prentstöng kv. Samskiptareglur1 fyrir beint smugsam- Stöng sem letrið í höggprentara er fest band. á. – Point-to-Point Tunneling Protocol, – type bar, print bar PPTP prentsýn kv. prentararekill kk. Það að birta1 heila síðu2 af skjali1 með Rekill fyrir prentara. næstum sama útliti og síðan fær þegar – printer driver hún er prentuð. prentaratengi hk. · Notandinn þarf að biðja um prentsýn – printer port en með prentvísi er texti stöðugt sýnd- prentari kk. ur á skjá eins og hann verður prentað- Frálagstæki sem býr til prentrit. ur. · Oft má nota prentara sem teiknara. sh. forsýn1 – printer – print preview, preview1 prentduft hk. prentsýnir kk. – toner Hugbúnaður, notaður fyrir prentsýn. prenthamar kk. – previewer Sá hluti höggprentara sem lætur pappír, prentvís lo. blekborða og leturstaf snertast. – WYSIWYG2, what-you-see-is-what- – print hammer you-get2 prenthnappur kk. → skjáprentunar- prentvísi kv. hnappur Geta ritvinnsluforrits til þess að birta1 prentlag hk. texta stöðugt á skjá eins og hann verður – typography prentaður. prentlegur lo. · Með prentvísi er útlit textans stöðugt – typographic sýnt á skjánum en notandinn þarf að prentmiðlari kk. → prentþjónn biðja um prentsýn. prentplata kv. – WYSIWYG1, what-you-see-is-what- Plata sem samrásir og aðrir rafrásarbút- you-get1 ar eru festir á. prentþjónn kk. · Á plötunni eru leiðarar á milli bút- Þjónn1 sem stjórnar aðstöðu til prent- anna. unar og hefur skipulag til þess að veita sh. prentspjald greiðan aðgang að þeirri aðstöðu. – printed circuit board, PCB sh. prentmiðlari prímtala 255 punktur

– print server prófunargögn hk. ft. prímtala kv. → frumtala2 Gögn, notuð í prófunardæmi. Prolog – test data Heiti á forritunarmáli sem er sérstak- prófunarlykill kk. lega notað í gervigreindarfræði. Einn eða fleiri stafir sem leiddir eru af – Prolog gagnastaki1 og bætt er við það í þeim prófa so. tilgangi að finna villur í því. – test2 sh. varlykill prófsumma kv. – check key Summa sem fæst með því að leggja prófunarmál hk. saman gildi í tilteknu svæði1 meðal Verkefnatengt mál sem býr yfir aðferð- færslna1 og er notuð til þess að fylgjast um til þess að prófa þætti í vélbúnaði með því hvort gögn eru rétt. eða hugbúnaði. · Gögnin eru annaðhvort töluleg eða Dæmi: ATLAS, ATOLL, DETOL, stafastrengir sem litið er á sem tölu- DMAD. leg gögn svo að reikna megi próf- – test language summuna. punktabil hk. Dæmi: Samanlagður skattfrádráttur Mælikvarði fyrir rúmsundurgreiningu1 hóps einstaklinga, reiknaður í launa- á birti, gefinn sem fjarlægðin milli ljó- forriti. mefnispunkta sama litar. sh. gátsumma – dot pitch – checksum punktafylki hk. prófun kv. Framsetning rastamyndar, gerðrar úr Það að láta búnað vinna og meta hvort dílum, þar sem mengi bita ákvarðar ein- hann fullnægir þeim kröfum sem til kenni sérhvers díls. hans eru gerðar. sh. dílafylki Dæmi: Prófun á tæki eða forriti. – bitmap, pixel map – test1, testing punktakótalesari kk. prófunar- og viðhaldsforrit – dot code reader Forrit sem er hannað til að prófa búnað, punktakótaskrifari kk. einkum vegna viðhalds eða sannpróf- – dot code writer unar. punktaprentari kk. → nálaprentari – test and maintenance program punktar á þumlung → deplar á þumlung prófunaráætlun kv. punktastafgjafi kk. Áætlun þar sem settar eru fram ná- Stafgjafi sem býr til myndir1 stafa úr kvæmar kröfur, forsendur, almennar punktum á rúðugrind. aðferðir og skyldur fyrir prófun og mat – dot matrix character generator á kerfi. punktuð tugaritun – test plan, system test and evaluation Tugaritun bæta í IP-númeri þar sem plan bætin eru aðgreind með punkti. prófunardæmi hk. Dæmi: 255.255.0.0 Dæmi sem hefur þekkta lausn, notað til – dotted decimal notation þess að prófa hvort búnaður starfar rétt. punktur kk. – check problem Mælieining leturstærða. · Alþjóðlegur punktur er 0,376 mm. púðabjögun 256 QWERTY-hnappaborð

Enskur punktur er 0,351 mm. púlsfall hk. – point Púls sem ekki er unnt að lesa eða skrá. púðabjögun kv. – missing-pulse Bjögun sem er þannig að allar hliðar á pörun kv. mynd2 svigna inn á við líkt og á nála- – parity púða. pörunarbiti kk. · Bjögunin getur stafað af því að raun- Biti sem bætt er við runu af bitum til veruleg stækkun verður meiri þar sem þess að summa þeirra, að meðtöldum punktar á myndinni hreyfast í áttina viðbótarbitanum, sé alltaf jöfn tala eða frá myndmiðju. alltaf oddatala eftir því hvað ákveðið – pincushion distortion var fyrir fram. púki kk. – parity bit Stefja2 sem fer í gang án þess að kallað pörunarprófun kv. sé beint á hana hvenær sem einhverju er Viðaukaprófun, fólgin í því að pörunar- breytt, einhverju er bætt við, einhverju biti er reiknaður aftur og borinn saman eytt eða einhver annar atburður verður. við upphaflega pörunarbitann. sh. ári – parity check – demon, daemon pörunarprófun langsum púls kk. Pörunarprófun, gerð á bitaröð sem er Breytileiki í gildi stærðar sem varir stutt hluti af bitafylki. miðað við viðmiðunartíma. Í lok tíma- Dæmi: Pörunarprófun á bitum rásar1 bilsins tekur stærðin aftur upphafsgildi. sem eru í einum bálki1 á segulbandi. – pulse, impulse – longitudinal parity check púlsaröð kv. pörunarprófun þversum Runa púlsa sem hafa lík sérkenni. Pörunarprófun, gerð á bitadálki sem er – pulse train, pulse string hluti af bitafylki. púlsauki kk. Dæmi: Pörunarprófun á bitum í Óleyfilegur aukapúls sem finnst þegar þverröð. skráð er á eða lesið af segulmiðli. – transverse parity check – extra-pulse

Q

QWERTY-hnappaborð hk. það í huga að koma í veg fyrir að let- Staðlað hnappaborð, gert til þess að urstengur sætu fastar í gömlu ritvél- skrá enskan texta. unum þegar vélritað var hratt. · Staðsetning hnappa var ákveðin með – QWERTY keyboard RACF-búnaður 257 raddstjórnarkerfi

R RACF-búnaður kk. raddkennsl hk. ft. Tiltekinn öryggisbúnaður fyrir tölvur. Það að búnaður skynjar hljóðeinkenni – Resource Access Control Facility, raddar og skráir þau. RACF · Raddkennsl eru notuð í mælanda- raddbúinn tölvupóstur kennslum. Kerfi sem notar raddkennsl og talgerv- · Sjá einnig talkennsl. ingartækni til að gera notendum kleift – voice recognition að komast í tölvupóst3 sinn úr hvaða raddkennslaeining kv. síma sem er. Búnaður sem ber kennsl á takmarkað- – voice-enabled e-mail, voice-activated an fjölda talaðra orða og breytir þeim í e-mail samsvarandi stafræn merki sem nota má raddfar hk. sem ílag fyrir tölvu eða geta sett af stað Raddsýni tiltekins mælanda, notað til aðrar athafnir sem óskað er eftir. þess að sannkenna hann. · Slíkt frumstætt fylgitæki er unnt að · Orðið raddfar er hliðstætt við orðið nota með eða án talþekkjara. fingrafar. – voice-recognition unit – voice signature, voiceprint raddkótari kk. raddgátt kv. Tæki fyrir talkótun sem dregur fram þá Vefsetur eða önnur þjónusta1 sem not- stika1 talmerkis sem leyfa að uppruna- andi getur tengst um síma til að fræðast, lega talmerkið verði endurgert og gert t.d. um veður, íþróttaviðburði eða gengi skiljanlegt. verðbréfa. – vocoder, voice coder – voice portal, vortal raddkvaðning kv. raddgervill kk. Talboð, notuð til þess að leiðbeina not- Hluti talgervils sem getur búið til radd- anda sem talar við kerfi með raddsvar. merki. – voice prompt, voice-response prompt – voice synthesizer raddmerki hk. raddgreining kv. Hljóðmerki, myndað af rödd. Það að leiða í ljós eiginleika raddar. – voice signal – voice analysis raddmiðlari kk. → raddþjónn raddgreiningarkerfi hk. → raddgreinir raddstjórnarkerfi hk. raddgreinir kk. Kerfi þar sem talþekkjari gefur tölvu- Búnaður fyrir raddgreiningu. stýrðum búnaði munnleg fyrirmæli sem sh. raddgreiningarkerfi svar við talílagi. – voice analyzer, voice analysis system Dæmi: Þjarki sem bregst við munn- raddílag hk. legum fyrirmælum um hreyfingu. Raddmerki sem búnaður tekur við. – voice-control system, voice – voice input controller raddsvar 258 raðsending raddsvar hk. skiptir máli. Vélgert talmerki, látið í té sem svar við sh. röðuð hrísla fyrirspurn frá notanda. – ordered tree – voice response, VR2 raðarprófun kv. raddsýnir kk. Það að prófa hvort gagnastök1 eru í til- Búnaður til að skoða efnisdrög sem tekinni röð. sendir frá sér talfrálag svo að unnt sé – sequence check að finna villur í texta, greina málvillur raðarskynjari kk. og meta hvort textinn kemur merkingu Sjónskynjari, gerður af einni línu af boða til skila. ljósnæmum einingum. – voice previewer – linear array sensor raddþjónn kk. raðbundinn lo. Þjónn1 sem lætur í té raddsvar. (um ferli1) Sem er þannig að allir at- sh. raddmiðlari burðir verða hver á eftir öðrum. – voice server Dæmi: Raðbundin sending bita í staf rað- fl. → raðbundinn samkvæmt V24-samskiptareglum1 raða1 so. frá CCITT. Setja atriði í skipulag eftir tilteknum sh. rað- reglum. – serial – order2 raðbundinn aðgangur → runuleið raða2 so. raðfelldur lo. Skipa niður stökum í safni í samræmi (um atburð í ferli1) Sem kemur á eftir við gildi tiltekins lykils1 sem er hluti af öðrum atburði án þess að aðrir atburðir hverju staki. verði á milli þeirra. Dæmi: Raða færslum1 í starfsmanna- – consecutive skrá í stafrófsröð með því að nota raðgeymsla kv. → runugeymsla nöfn sem röðunarlykla. raðleið kv. → runuleið – sort2 raðnúmer gjörva raða línulega – processor serial number, PSN Setja atriði í skipulag samkvæmt röð raðröð kv. náttúrlegu talnanna. Tiltekið skipulag, fengið við samröðun. · Unnt er að finna samsvörun ann- – collating sequence arra línulegra raða við röð náttúrlegra raðsamlagning kv. talna. Línuleg röðun getur t.d. verið Samlagning þar sem samsvarandi tölu- stafrófsröðun eða röðun í tímaröð. stafir í þolendum eru lagðir saman, – sequence2 sæti2 fyrir sæti. raða verkum – serial addition Ákveða í hvaða röð tíma er úthlutað til raðsamleggjari kk. verka eða verkeininga. Samleggjari sem leggur saman sam- · Í sumum stýrikerfum er einnig unnt svarandi tölustafi í þolendum sæti2 fyrir að raða öðrum verkeiningum, t.d. sæti. ílags- og frálagsaðgerðum. – serial adder – schedule raðsending kv. raðað tré Það að senda merkjastök, sem standa Tré þar sem röð undirtrjáa hvers hnúts3 fyrir staf eða aðra einingu gagna, hvert raðtengd gagnarás 259 rafræn bankaviðskipti

á fætur öðru um sömu sendirás. aðra bóka en eru nú oft gerðar án – serial transmission þess að til sé samsvarandi prentuð út- raðtengd gagnarás gáfa. Rafbækur eru seldar á diskling- Gagnarás2, búin fleiri en tveimur rað- um1 og geisladiskum1 en algengast tengdum gagnaferjöldum. er að notandi kaupi rafbók sem skrá – tandem data circuit til niðurhleðslu. Rafbækur má lesa raðtengi hk. í sérstökum lestölvum en einnig má – serial port lesa þær í einmenningstölvum, spjald- raðtengildi hk. tölvum og mörgum farsímum, einkum Tengildi þar sem bitar í bæti eða orði snjallsímum. eru sendir hver á eftir öðrum um sömu – electronic book, e-book, ebook, línu3. digital book – serial interface unit rafgas hk. raðvinnsla kv. – plasma Gagnavinnsla þar sem unnið er úr verk- rafleki kk. um og verkhlutum í tiltekinni röð. Rafafl sem raftæki nota þegar slökkt er · Sjá einnig samhliðavinnsla. á þeim eða þau eru í biðham. – sequential processing, serial process- · Nýlega hafa notendur, rafveitur, ing framleiðendur og stjórnvöld beint at- rafaldskenni hk. hygli sinni að þessu vandamáli. Árið Rafrænt merki1 sem notað er til þess að 2010 höfðu tekið gildi reglugerðir í bera kennsl á hluti með rafaldskennsl- flestum þróuðum ríkjum sem kveða um og staðsetja þá. á um að rafleki tækja megi ekki vera sh. örmerki meiri en eitt vatt. – RFID tag – standby power, vampire power, rafaldskennsl hk. ft. phantom load, leaking electricity Tækni þar sem útvarpsbylgjur eru not- rafljósmyndatækni kv. aðar til þess að lesa rafaldskenni, sem Tækni, notuð í ljósritunarvélum, þar fest er við tiltekinn hlut, til þess bera sem plata er hlaðin með hárri spennu kennsl á hlutinn og fylgjast með ferðum og neikvæð mynd af skjali1, sem á að hans. afrita, er búin til á plötuna með leysi- · Rafaldskenni má festa við margs kon- geisla. Myndin er síðan gerð sýnileg ar hluti og nota til þess að fylgj- með prentdufti og flutt á pappír með ast með þeim, t.d. birgðum, eignum, þrýstingi eða hita. fólki og fénaði. – electrographic technique sh. RFID rafpóstur1 kk. → tölvupóstþjónusta – radio-frequency identification rafpóstur2 kk. → skeytasýslukerfi rafaldskort hk. → þráðlaust fjarskipta- rafpóstur3 kk. → tölvupóstur3 kort rafreiknir kk. → tölva rafaldstíðni kv. → útvarpstíðni rafræn atkvæðagreiðsla rafbók kv. – electronic voting, e-voting, online Útgáfa með textum og myndum í staf- voting, Internet voting rænu formi sem lesa má í tölvu eða öðr- rafræn bankaviðskipti um stafrænum tækjum. – electronic banking · Rafbækur eru stundum ígildi prent- rafræn ferilskrá 260 rafrænt skilríki rafræn ferilskrá sh. netverslun3 – electronic resume, scannable resume, – electronic business, e-business electronic CV rafræn viðskipti rafræn hryðjuverkastarfsemi → Viðskipti sem fara fram á rafrænan hátt, hryðjuverkastarfsemi í netheimum venjulega um lýðnetið. rafræn innkaup sh. netviðskipti Kaup og sala á aðföngum og þjónustu – electronic commerce, e-commerce um lýðnetið. rafrænn farmiði → rafrænn farseðill · Viðskiptin geta verið á milli fyrir- rafrænn farseðill tækja (FF-samskipti) eða milli fyrir- sh. rafrænn farmiði tækis og stjórnsýslu (FS-samskipti). – electronic ticket, e-ticket Notað bæði um millilanda- og innan- rafrænn flutningur fjármuna landsviðskipti. Það að flytja fjármuni á sjálfvirkan hátt – e-procurement, electronic procurement milli bankareikninga með því að nota rafræn lokugleraugu gagnavinnslukerfi. (í sýndarveruleika) Þrívíddargleraugu – electronic transfer of funds, með lokum sem eru samstilltar tölvu- electronic funds transfer, EFT gerðum myndum til þess að vekja þá til- rafrænn miðill finningu að horft sé á myndir í þrívídd. Pappírslaus fjölmiðill. sh. lokugleraugu – electronic media, emedia – electronic shutter glasses, shutter rafrænn pappír goggles – electronic paper, e-paper, radio paper rafræn reikningsafgreiðsla rafrænt blek Rafræn gerð, afhending og greiðsla – electronic ink reikninga. rafrænt bókasafn – electronic bill presentment and pay- Skipulagt safn af bókum og skyldu ment, EBPP efni í rafrænu formi á lýðnetinu eða rafræn skjalastjórnun geisladiskum1. – electronic document management, · Auk bóka getur efnið meðal annars EDM verið tímaritsgreinar, ritgerðir, mynd- rafræn stjórnsýsla ir, hljóðupptökur og myndbandaefni. – electronic government, e-government · Sjá einnig stafrænt bókasafn. rafræn undirskrift – electronic library (í tölvuöryggi) Gögn í rafrænu formi rafrænt dagblað sem fylgja eða tengjast röklega öðrum – electronic newspaper rafrænum gögnum og eru notuð til að rafrænt dagskrárrit sannprófa hver síðast hafði umráð yfir – electronic program guide þeim. rafrænt samskiptanet · Algengasta tegund rafrænnar undir- Rafrænt samskiptanet. skriftar er stafræn undirskrift. – electronic communications network – electronic signature rafrænt skilríki rafræn útgáfa (í tölvuöryggi) Gögn í rafrænu formi, til – electronic publishing þess ætluð að færa öruggar og trúverð- rafræn verslun ugar sönnur á hver einstaklingur er. Fyrirtæki sem stundar rafræn viðskipti. · Sjá einnig stafrænt skilríki. rafrænt skjalasafn 261 rammatíðni

– electronic certificate rakleið kv. → beinn aðgangur rafrænt skjalasafn rakleiðargeymsla kv. Safn skjala1 sem höfð eru í geymslu1 Geymsla1 þar sem beinn aðgangur er að af sögulegum ástæðum eða í öryggis gögnum. skyni. – direct access storage device – electronic archive rakleiðartækni kv. rafrænt tímarit Tækni við að flytja gögn beint á milli Tímarit, gefið út í rafrænu formi, venju- aðalminnis og fylgitækja án afskipta lega á lýðnetinu með aðgangi á tilteknu miðverks. vefsetri. – direct memory access, DMA · Auk rafrænu útgáfunnar getur tíma- rakning kv. ritið einnig verið gefið út á prenti. Það að rekja forrit. · Sjá einnig stafrænt tímarit. – tracing1 – electronic magazine, ezine rakningarbúnaður kk. rafrænt þinghald (í gervigreindarfræði) Búnaður í forrit- – electronic conferencing, electronic unarmáli eða forritunartóli fyrir þekk- conference ingarkerfi til þess að birta þær reglur rafsilfur hk. sem unnið er úr ásamt gildum á þeim Reiðufé sem geymt2 er í tölvutæku breytum2 sem notaðar eru. formi í gjörva silfurkorts eða í tölvu. – tracing facility – electronic cash, digital cash, digicash, rakningsforrit hk. E-cash Forrit sem býr til rakning. rafstraumsviðgjöf kv. – trace program Aðferð í snertisamskiptum, fólgin í því rakningur kk. að koma upplýsingum1 frá vél til manns Skrá yfir inningu forrits eða hluta þess, til skila með lágspenntum rafmagns- þar sem fram kemur listi yfir skipanir1 púlsum í rafskautum á húð mannsins. og setningar1 sem inntar eru, þolend- – electrocutaneous feedback ur og heiti þeirra og útkomur úr inningu RAID-diskakerfi hk. skipananna og setninganna. Kippa af harðdiskum sem starfa saman – trace1 þannig að sömu gögn eru vistuð á mis- rakveldi hk. munandi stöðum á mörgum diskum en Kerfisskipan þar sem þættir kerfis geta stýrikerfi virðist sem um einn harðdisk haft bein samskipti hver við annan. sé að ræða. sh. jafnveldi · Slíku kerfi fylgir bæði góð frammi- – heterarchy staða og mikið gallaþol. Rambus-minni hk. – redundant array of independent disks, – Rambus dynamic random access redundant array of inexpensive disks, memory, RDRAM, Rambus memory RAID rammagrípur kk. rakin runa Tæki sem gefur kost á að stakur Runa af liðum þar sem hver liður á eftir sjóngagnarammi sé gripinn af mynd- hinum fyrsta er ákvarðaður af aðgerð1 geymslumiðli og birtur1. sem hefur alla eða suma undangengna – frame grabber2 liði fyrir þolendur. rammatíðni1 kv. – recursively defined sequence (í gagnafjarskiptum). Fjöldi ramma1 á rammatíðni 262 rastabúnaður

tímaeiningu. beitt. – frame rate · Rammtögun í Ada leyfir ekki sam- rammatíðni2 kv. → myndtíðni lagninguna 2 + 3,5 af því að 2 er heil rammatvinnun kv. → myndtvinnun tala og 3,5 rauntala. rammi1 kk. – strong typing (í gagnafjarskiptum) Gagnaskipan sem rammþétt geisladisksminni fylgir tilteknum samskiptareglum1 og í – HD-ROM eru svæði1 til þess að flytja gögn not- rammþétta kv. anda og stýrigögn. – high density · Samsetning ramma, einkum fjöldi og rammþéttur lo. gerð svæða, getur verið breytileg eftir – high-density tegund samskiptareglnanna. rammþéttur disklingur sh. flutningsrammi Disklingur1 þar sem gögn eru skráð – frame1, transmission frame þéttar en á tvíþéttan diskling. rammi2 kk. · Venjulega eru gögn á rammþéttum (í gervigreindarfræði) Gagnamiðuð disklingi skráð helmingi þéttar en á framsetning þekkingar1 þar sem hlut- tvíþéttum disklingi. ur3 er tengdur við samsafn þátta. – high-density diskette – frame2 randbeinir kk. rammi3 kk. Randtæki sem beinir gagnapökkum (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Safn milli staðarnets, eða staðarneta, og þátta sem eru notaðir á tilteknu sérsviði ATM-grunnnets. en samt nógu almennir til þess að unnt – edge router sé að nota þá í annars konar verkefnum. randtæki hk. – framework Tæki sem getur flutt gagnapakka milli rammlega tagskiptur t.d. íðnets og ATM-nets með því að nota (um forritunarmál) Sem hefur breytur2 greinalags- og netlagsupplýsingar. og gildi af tilteknu gagnatagi. Strang- – edge device ar reglur gilda um hvaða aðgerðum1 má rastabil hk. beita á breytur og gildi af mismunandi (í tölvuteiknun) Mælieining sem tagi. ákvarðast af fjarlægð milli grannstæðra sh. rammtagskiptur díla. – strongly typed – raster unit rammtagskiptur lo. → rammlega tag- rastabirtir kk. skiptur (í tölvuteiknun) Birtir þar sem myndir1 rammtengdir þættir eru búnar til í birtirými með rastateikn- Safn hnúta2 í örvóttu neti þar sem un. braut3 er milli sérhverra tveggja hnúta. – raster display device, raster display2 – strongly connected components rastabúnaður kk. rammtögun kv. Vélbúnaður eða blanda af vélbúnaði Það að fylgja fram kröfunni um að þol- og hugbúnaði sem umskráir myndir2, endur í máleiningu verði að vera af sem lýst er með vigurteikniskipunum, í gagnatögum sem eru í samræmi við rastamyndir eða punktafylki. gagnatög aðgerðar1 eða tagskipti hafi · Rastabúnaður er meðal annars notað- verið gerð á þeim áður en aðgerðinni er ur í geislaprenturum. rastaður 263 raunlægt staðarnet

sh. rippi upplýsingum1 eða flutt upplýsingar eða – raster image processor, RIP1 hvort tveggja. rastaður lo. – real system – rasterized raunklukka kv. rastamynd kv. Klukka í tölvu sem skráir tíma í tiltekið Mynd1 sem birtir býr til með því að gisti sem síðan er lesið til þess að fá að nota rastaskönnun. vita hvað klukkan er á hverjum tíma. – raster display1, raster image · Í sumum tölvum þarf að stilla klukk- rastaskönnun kv. una í hvert sinn sem tölvan er ræst. (í tölvuteiknun) Aðferð við að búa til – real-time clock eða skrá einingar myndar1 með því að raunlag hk. → bitaflutningslag fara yfir birtirýmið línu fyrir línu. raunlitur kk. – raster scan · Stundum kallaður „24 bita litur“. Til- rastateiknari kk. greining á lit díls á skjá með því að Teiknari sem býr til mynd1 á myndfleti nota 24 bita gildi, en það gefur kost með rastateiknun. á 16 777 216 mismunandi litum, sem – raster plotter eru fleiri en svo að mannsauga geti rastateiknun kv. greint á milli líkra litblæja. Tölvuteiknun þar sem myndir1 eru bún- – true color ar til úr dílum sem raðað er í línur og raunlíf hk. dálka. Lífið utan lýðnets, andstætt við sýndar- – raster graphics líf . rasti kk. – real life Tiltekið mynstur lína sem gefur jafna raunlæg aðgangsstýring skönnun yfir allt birtirýmið. Notkun áþreifanlegs búnaðar við að- – raster gangsstýringu. ratsjá kv. Dæmi: Það að hafa tölvu í læstu her- – radar, radio detection and ranging bergi. rauf kv. – physical access control Staður á bakspjaldi eða móðurborði þar raunlæg færsla sem einni plötu er komið fyrir. Færsla1 eins og hún er geymd2 á gagna- – slot2 miðli eða í geymslu1. raunfærsla kv. → raunlæg færsla sh. raunfærsla raungerðarlýsing kv. – physical record Sá hluti af lýsingu innri gerðar sem lýt- raunlægt drif ur að raunstigi og er þess vegna hluti af Diskadrif sem áþreifanlegur vélbúnað- gagnasafnslýsingu. ur. – physical schema · Heitið er einnig notað um annars raunhnit hk. → grunnhnit konar geymslur1, t.d. segulbanda- raunkerfi hk. geymslu. Samsafn af einni eða fleiri tölvum, · Sjá einnig sýndardrif . hugbúnaði sem fylgir þeim, fylgitækj- – physical drive um, útstöðvum, starfsfólki, eðlisfræði- raunlægt staðarnet legum ferlum, og samskiptabúnaði sem – physical LAN mynda sjálfstæða heild og geta unnið úr raunlægur 264 ráða raunlægur lo. í raunheimi. (um framsetningu, geymslu2 eða skipan – real-time imaging gagna) Sem lýtur að skipan gagna eins rauntímastýrikerfi hk. og þeim er komið fyrir í tölvu. – real-time operating system – physical rauntímaumhverfi hk. raunminni hk. Vinnsluumhverfi þar sem unnt er að Aðalminni í kerfi með sýndarminni. inna forrit sem helst í hendur við fram- · Í reynd eru raunminni og aðalminni vindu ferlis1 utan þessa umhverfis. sami hluturinn. Raunminni nær þó – real-time environment aðeins yfir hluta þeirra vistfanga sem rauntími kk. notandi kerfis með sýndarminni hef- – real time ur aðgang1 að. Viðbótin er í ytri rauntölulesgildi hk. geymslu. Tölulesgildi, notað til þess að setja fram – real memory, ?real storage rauntölu. raunstaðall kk. – real literal – de facto standard rauntölutag hk. raunstig hk. Gagnatag þar sem hvert tilvik stendur Það stig hugsunar þar sem fengist er fyrir rauntölu, yfirleitt með nálgun. við hvernig gagnaskipan gagnasafns er · Rauntölutög eru annaðhvort fasta- varpað í samsvarandi geymsluskipulag kommutög eða hlaupakommutög. og hvernig aðgangur1 er að gögnunum Dæmi: Tugatalan 0,1 hefur óendan- í gagnavinnslukerfi. legan fjölda tölustafa í tvíundakerf- – physical level inu. raunstiki kk. – real type Stiki2, t.d. segð, nefni eða önnur málein- raunverulegur flutningshraði ing, notuð í kalli3 eða stofnrænni ein- Raunverulegur fjöldi stafa sem fluttur gildingu til að tengja gagnahlut við er á tímaeiningu. samsvarandi formstika. – effective transfer rate2 · Í stað heitanna raunstiki og formstiki raunverulegur viðtakandi kjósa sumir að nota samheitin við- Hugsanlegur viðtakandi sem skeyti2 fang og leppur. berst til eða staðfest er að skeyti hafi sh. viðfang5 verið flutt til. – actual parameter, actual argument · Hugsanlegur viðtakandi breytist í rauntala kv. raunverulegan viðtakanda við af- Tala sem unnt er að setja fram með end- hendingu eða staðfestingu2. anlegu eða óendanlegu tölutákni í ein- – actual recipient grunnskerfi. raunvistfang hk. – real number (í kerfi með sýndarminni) Vistfang rauntíma- fl. geymslustaðar í aðalminni. (um úrvinnslu gagna í tölvu)Semhelstí – real address hendur við framvindu ferlis2 utan tölvu. raus1 hk. → blogg – real-time raus2 hk. → bloggun rauntímamyndfærsla kv. rausa so. → blogga (í sýndarveruleika) Teikningar eða rausari kk. → bloggari myndir, samstilltar við tíma og atburði ráða so. → ákvarða gildi ráðaleitun 265 rásastæða ráðaleitun kv. – track (í gervigreindarfræði) Gagnvirk sam- rás2 kv. skipti milli þekkingarkerfis og notanda (í samskiptafræði) Sá hluti samskipta- þess, sem felast venjulega í samtali með kerfis sem tengir skeytagjafa við skeyta- spurningum og svörum. þega. – consultation · Kótara1 má setja á milli skeytagjaf- ráðgjafarkerfi hk. ans og ílagsins til rásarinnar og af- Sérþekkingarkerfi þar sem lögð er kótara1 á milli frálags rásarinnar og áhersla á að nota ráðleggingar frekar en skeytaþegans. Venjulega er ekki litið fyrirmæli. svo á að þessar tvær einingar séu hlut- – advisory system ar af rásinni. En í vissum tilvikum má ráðgjafi kk. líta á þær sem hluta af skeytagjafan- Handvirkt hjálparkerfi sem aðstoðar um og skeytaþeganum. notanda við að ljúka verki og útskýrir · Í upplýsingafræði í skilningi þá kosti sem völ er á við hvert skref í Shannons getur rás einkennst af verkinu. mengi skilyrtra líkinda þeirra skeyta1 · Notandi fylgir þeim fyrirmælum sem sem berast skeytaþega þegar tiltekið ráðgjafinn gefur til þess að finna við- skeyti hefur verið sent frá skeytagjaf- eigandi liði í valmynd, slá inn rétta anum. skipun2 eða stofna til viðeigandi sam- – channel1 tals. Ráðgjafi gerir þetta ekki sjálf- rás3 kv. krafa fyrir notanda. (í stiklumiðlun og margmiðlun) Röklegt – coach rými þar sem keyrsluhlutir eru lagðir ráðlegginganám hk. fyrir notanda og hann skynjar þá. Páfagauksnám sem felst í því að breyta · Rásum er varpað í tæki, t.d. glugga verklagi í samræmi við leiðbeiningar eða hátalara, í því skyni að notandi frá þekkingargjafa. geti skynjað keyrsluhlutina. – advice taking – channel2 ráðning1 kv. → dulráðning rás4 kv. → sendirás ráðning2 kv. → gildisákvörðun rásabil hk. ráðningartenging kv. Fjarlægð milli grannstæðra rása1, mæld (í tölvuöryggi) Markviss samantekt á eftir línu sem liggur hornrétt á rásirnar. gögnum eða upplýsingum1 úr einu · Rásabil er í öfugu hlutfalli við rása- gagnavinnslukerfi og gögnum eða upp- þéttleika. lýsingum úr öðru kerfi til þess að leiða – track pitch af þeim verndaðar upplýsingar. rásasmit hk. – linkage1, fusion Óæskilegur flutningur merkja milli raf- ráp hk. → vafur rása. Séu rásirnar símalínur er þetta fyr- rápa so. → vafra irbæri stundum kallað milliheyrsla. rápari kk. → vefsjá – crosstalk rápforrit hk. → vefsjá rásaspjald hk. rás1 kv. – circuit board, board Rák á hreyfanlegum gagnamiðli sem rásastæða kv. einn les- og skrifhaus les eða skrifar á Tæki í almennu símkerfi sem breytir í einu. flaumrænum merkjum frá símnotendum rásaval 266 reglustjórnvald

í stafræn merki, sem síðan eru flutt eftir reglugagnaeining kv. háhraðalínum. (í OSI) Samsafn gagna sem eru til- – channel bank greind í samskiptareglum1 tiltekins rásaval hk. lags1 og hefur að geyma gögn um sam- Það að tengja saman tvö eða fleiri út- skiptastjórnun lagsins og e.t.v. einnig stöðvartæki þannig að gagnarásin2 á notandagögn þess. milli þeirra sé eingöngu notuð fyrir þau – protocol data unit, PDU uns sambandið1 er rofið. reglugrunnskerfi hk. → reglukerfi sh. línuval1 reglugrunnur kk. – circuit switching Reglur fyrir netvörn, sem venjulega rásavalsnet hk. verka þannig að engu er hleypt í gegn Gagnaflutningsnet þar sem beitt er nema það fullnægi reglunum, en stund- rásavali. um þannig að öllu er hleypt í gegnum sh. línuvalsnet netvörnina nema reglurnar séu brotnar. – circuit switched network, circuit – rule base switching network reglukerfi hk. rásaþéttleiki kk. Þekkingarkerfi sem dregur ályktanir Fjöldi rása1 á lengdareiningu, mældur með því að beita skilyrðisreglum á eftir línu sem liggur hornrétt á rásirnar. mengi staðreynda eftir tilteknum að- · Rásaþéttleiki er í öfugu hlutfalli við ferðum. rásabil. sh. reglugrunnskerfi – track density – rule-based system, production system rásfang hk. regluleg segð Upplýsingar1, skráðar á sérhverja rás1 – regular expression, regex á seguldiski og notaðar til þess að reglulegt mál auðkenna númer rásarinnar á yfirborði Mál sem unnt er að lýsa með endanlegri disksins. stöðuvél. sh. vistfang rásar – regular language – home address reglulegt net RCA-tengi hk. (í netskipan1) Net þar sem allir hnút- – RCA connector ar1, eða allir hnútar í hverjum flokki, reglubundið viðhald eru tengdir við jafnmarga leggi. Forvarnarviðhald sem fer fram sam- Dæmi: Hringnet, stjörnunet, grindar- kvæmt tiltekinni stundatöflu. net. · Stundataflan er miðuð við gangtíma, – regular network notkunartíma eða hversu oft búnaður- reglumátun kv. inn er notaður. Það að máta saman markmið og atriði – scheduled maintenance tiltekins viðfangsefnis með því að beita reglubyggð talgerving röð af skilyrðisreglum á sannar forsend- Aðferð við talgervingu sem er byggð ur hvað eftir annað. á því að breyta hljóðfræðilegri lýsingu – rule matching í stika1 talmyndunarlíkans eftir tiltekn- reglustjórnvald hk. um reglum. (í tölvuöryggi) Einindi1 sem skipulegg- – rule-based synthesis ur og heldur við vottunarstefnu í stefnu- reglum, t.d. í dreifilyklaskipulagi. reiðu- 267 reiknistjak

· Reglustjórnvaldið getur verið óháð reiknihestur kk. vottunarstöðinni sem gefur út vottorð Tölva sem getur reiknað mikið og hratt. í samræmi við þá vottunarstefnu sem sh. talnakvörn reglustjórnvaldið hefur skilgreint. – number cruncher – policy authority reikningsaðgerð kv. reiðu- fl. Aðgerð1 sem fylgir almennum reglum í (um búnað, vöru eða þjónustu) Sem er reikningi. tilbúinn til notkunar. Dæmi: Samlagning. – turnkey – arithmetic operation reiðukerfi hk. reikningsundirflæði hk. Gagnavinnslukerfi sem er tilbúið til Útkoma úr reikningsaðgerð sem er of notkunar þegar það hefur verið sett lítil að algildi til þess að falla innan upp og afhent notanda í gangfæru spannar talnaritunarkerfisins sem not- ástandi, hugsanlega sérsniðnu fyrir til- að er. tekinn notanda eða verkforrit. sh. undirflæði í reikningi · Gögn notandans getur þurft að for- – arithmetic underflow, underflow vinna. reikningsyfirflæði hk. – turnkey system Sá hluti tölustafaorðs, er sýnir útkomu reiðustefja kv. úr reikningsaðgerð umfram þá orð- (í gagnasafnskerfi) Mengi SQL-skipana lengd sem tölunni er ætluð í framsetn- með viðtengdu nafni, geymt í gagna- ingu. safninu í vistþýddu formi þannig að sh. yfirflæði í reikningi mörg forrit geta samnýtt það. – arithmetic overflow, overflow2 – stored procedure reikningur í marktækum tölustöfum reiki hk. Reikningsaðferð sem notar afbrigði af – seamless roaming hlaupakommukerfi þar sem fjöldi mark- reikiþjónusta kv. tækra tölustafa hvers þolanda er sýndur – roaming service og fjöldi marktækra tölustafa í útkomu reiknað vistfang ræðst af fjölda marktækra tölustafa í þo- Vistfang sem er reiknað út á meðan for- lendum, aðgerðinni1 sem framkvæmd rit er innt. er og stafanákvæmninni sem fyrir hendi – generated address er. reikni- og rökverk – significant digit arithmetic Sá hluti gjörva þar sem reiknings- reiknir kk. → reiknivél aðgerðir og rökaðgerðir1 eru fram- reiknirit hk. → algrím kvæmdar. reiknistjak hk. · Orðið reikniverk er stundum haft um Stjak, notað á framsetningu tölu í ein- reikni- og rökverk. grunnskerfi og í fastakommukerfi svo – arithmetic and logic unit, ALU að einungis stafirnir sem setja fram reiknigisti hk. tölukjarnann eru færðir. Gisti sem í eru þolendur eða útkomur · Reiknistjak er venjulega jafngilt því reikningsaðgerða eða rökaðgerða1. að margfalda töluna með jákvæðu eða – arithmetic register neikvæðu veldi af grunntölunni, hvað reiknigreind kv. sem áhrifum hugsanlegrar snyrtingar – computational intelligence líður. reiknisögn 268 rekki

– arithmetic shift sh. braut4, lína4, rönd, stika2 reiknisögn kv. → algrím – bar reiknivangur kk. rein2 kv. Fylki, geymt2 í tölvuminni, þar sem Lína eða lag í röð skipulega raðaðra gögnum er raðað eftir línum og dálkum hluta. og skilgreina má samband á milli ein- · Í forritun má dreifa hlutum forrits á inga fylkisins. nokkrar reinar sem eru hver í sinni · Unnið er við reiknivang með aðstoð tölvu í neti. Slíkt forrit er sagt vera forrits sem kallast töflureiknir. Með margreina forrit. enska orðinu „spreadsheet“ er reynd- – tier ar stundum átt við töflureikninn, eða reitarit hk. jafnvel töflureikni og reiknivang sem Skýringarmynd af kerfi þar sem helstu eina heild. hlutar eða hlutverk kerfisins eru sett · Stærð reiknivangs er háð geymslu- fram með reitum, tengdum saman með rýmd tölvu en skoða má á skjá hvaða línustrikum sem sýna vensl á milli reit- hluta hans sem er. Hann birtist not- anna. andanum sem tafla með reitum. Ef · Reitarit eru ekki takmörkuð við gildi er breytt í einhverjum reitanna áþreifanleg tæki. breytast allar afleiddar stærðir í öðr- – block diagram um reitum um leið. reitur kk. → hólf 1 · Reiknivanga má m.a. nota til þess að rek hk. færa bókhald, búa til fjárhagsáætlun Óæskileg breyting á gildi frálagsmerk- og við skattaútreikninga. is frá tilteknu tæki á tilteknu tímaskeiði – electronic spreadsheet, electronic þegar gildum allra ílagsmerkja tækisins worksheet, electronic gridsheet, er haldið föstum. spreadsheet – drift reikniverk hk. rekill kk. Sá hluti gjörva þar sem reikningsað- Forrit eða forritshluti sem veitir tiltekna gerðir eru framkvæmdar. þjónustu1. · Orðið reikniverk er stundum haft um · Rekill stjórnar t.d. tækjum eða reikni- og rökverk. vinnslu annarra forrita. – arithmetic unit Dæmi: Prentararekill, rofsýslari. reiknivél kv. sh. sýslari Tæki til reikningsaðgerða þar sem setja – driver, handler þarf hverja aðgerð1 eða runu aðgerða af rekja so. stað á handvirkan hátt. Búa til rakning. · Ef reiknivélin hefur minnislægt forrit – trace2 þarf að breyta því á handvirkan hátt. rekja upp · Reiknivél getur gert sumt af því sem Hætta við breytingar sem gerðar hafa tölva gerir, en henni þarf venjulega að verið frá því að seinast var staðfest. stjórna á handvirkan hátt. – roll back sh. reiknir rekki kk. – calculator Málmgrind fyrir vélbúnaðareiningar. rein1 kv. – rack (í gluggaumhverfi) rekstraráhrifagreining 269 RFID rekstraráhrifagreining kv. reynslunám hk. – business impact analysis Styrkingarnám, fólgið í því að fella rekstrarforrit hk. orsakadóma á meðan leitin að lausn – enterprise application stendur yfir. rekstrargagnaskemma kv. · Reynslunám felur í sér tækni við að sh. rekstrarskemma merkja lykkjur og hlykki á lausnar- – business information warehouse, leiðinni, blindgötur og mistök, í því business warehouse skyni að komast hjá þeim síðar. rekstrarsamfella kv. – learning while doing – business continuity, business continu- reynslusmíð frumgerðar ance (í sýndarveruleika) Það að búa til eft- rekstrarskemma kv. → rekstrargagna- irlíkingarkóta, sem hefur tilteknar innri skemma reglur, og inna síðan kótann við mis- rekstrartæknistjórnun kv. munandi aðstæður til þess að kanna – business technology management, áhrif hans. BTM – experiential prototyping, simulation- rekstrarvísir kk. dynamic modeling, VR model- (í tölvukerfi eða tölvuneti) Skriflegar building vinnureglur um venjulegan rekstur kerf- réttanleg villa isins eða netsins og undantekningar frá Villa sem er þess eðlis að inning forrits honum. getur haldið áfram. – run book – recoverable error rekstrarþjónustuveita kv. rétthafi léns – business service provider Sá sem hefur réttindi til að nota tiltekið rekstraröryggi hk. lén. – operational security – domain name holder, domain reg- rekstur upplýsingakerfa istrant Stjórnun upplýsingatæknikerfa í fyrir- réttleikasönnun1 kv. tæki. Það að sanna stærðfræðilega að merk- – systems management ing forrits sé í samræmi við hönnunar- renna so. → þysja lýsingu þess. renna að → þysja að – correctness proving renna frá → þysja frá réttleikasönnun2 kv. renning kv. → þysjun Stærðfræðileg sönnun þess að merking repeat-until-setning kv. → uns-setning forrits sé í samræmi við hönnunarlýs- repeat-while-setning kv. → meðan- ingu þess. setning · Þetta er útkoman úr réttleikasönnun1. reynslubundin markaðssetning – proof of correctness Netlæg markaðssetning þar sem not- ?réttleiki kk. → heilleiki endum eru birtar auglýsingar tengdar ?réttleiki gagna → heilleiki gagna leitarorðum sem þeir hafa nýlega notað réttmætisprófun kv. eða eru tengdar nýlegu vafri á veraldar- Það að prófa hvort eitthvert gildi er í vefnum. samræmi við gefnar forsendur. – contextual marketing – reasonableness check RFID → rafaldskennsl RGB 270 ritstafamengi

RGB → frumlitur · Oftast notað sem skipun2 í ýmsum RGB-myndmerki hk. → frumlitamynd- stýrikerfum. merki – type2 RGB-mænir kk. → frumlitamænir rita yfir RIP-samskiptareglur kv. ft. (í ritvinnslu) Skipta um texta með því – Routing Information Protocol, RIP2 að slá inn nýjan texta í sama svæði. rippi kk. → rastabúnaður sh. yfirrita risageymsla kv. – overwrite2 Ytri geymsla sem hefur mikla geymslu- ritháttur kk. → ritunarkerfi rýmd. ritill kk. sh. gríðargeymsla Forrit, notað til þess að búa til skrár eða – mass storage, bulk storage breyta þeim. risi kk. sh. ritþór Gagnapakki eða önnur flutningseining – editor, editor program sem er of stór fyrir flutning í einu lagi. ritla so. → ritvinna2 · Sjá einnig kríli. ritlun kv. → ritvinna1 – giant ritsetja so. → ritvinna2 rissletur hk. ritsetning kv. → ritvinna1 Letur sem er ekki nægilega gott fyr- ritsetningarskipun kv. → ritvinnuskipun ir viðskiptabréf en nægir fyrir ýmis ritstafa- fl. vinnuplögg og innanhússskjöl og leyf- (um gögn, ferli1 og búnað.) Sem er ir hraðari prentun en sómaletur. settur fram með bókstöfum, tölustöfum · Rissletur er prentað með nálaprent- og venjulega einnig öðrum stöfum, t.d. ara eða jafnvel keðjuprentara eða greinarmerkjum, eða notar gögn, sett línuprentara. fram á þennan hátt. rissprentun kv. – alphanumeric Það að prenta texta með rissletri. ritstafagögn hk. ft. – draft quality printing Gögn, sett fram með bókstöfum og tölu- risstöfluaðferð kv. stöfum og e.t.v. einnig sérstöfum og Aðferð við lausn viðfangsefnis þar sem bilstaf . sameiginlegt vinnuminni, kallað riss- – alphanumeric data tafla, er aðgengilegt nokkrum þekking- ritstafakótað mengi argjöfum og er notað til þess að skiptast Kótamengi þar sem stökin eru fengin úr á milliniðurstöðum með hjálp verkrað- ritstafamengi. ara. – alphanumeric code element set, alph- – blackboard model anumeric code set ristími kk. ritstafakóti kk. Sá tími sem þarf til þess að merki2 Kótunarregla sem leiðir af sér ritstafa- breytist frá tilteknu lágu gildi í tiltekið kótað mengi þegar hún er notuð. hátt gildi þegar þrepafall er nálgað. – alphanumeric code · Venjulega eru þessi gildi 10% og 90% ritstafamengi hk. af hæð þrepsins. Stafamengi sem í eru bæði bókstafir og – rise time tölustafir og e.t.v. einnig sérstafir. rita so. – alphanumeric character set Birta1 gögn á myndfleti útstöðvar. ritstafaorð 271 rof ritstafaorð hk. ritvinnsla kv. Orð sem í eru stafir úr einu ritstafa- Beiting gagnavinnslu á texta, t.d. til mengi. þess að skrá, breyta, raða1, tvinna, – alphanumeric word heimta, geyma1, birta1 eða prenta text- ritstafastrengur kk. ann. Strengur, gerður úr stöfum úr ritstafa- – text processing, word processing mengi. ritvinnsluforrit hk. – alphanumeric string Forrit, ætlað til ritvinnslu. ritstafur1 kk. sh. ritvinnslukerfi1 Stafur sem ekki er stýristafur og er sett- – text processor1, word processor1, ur fram með sýnilegu myndrænu tákni, word processing system1 venjulega skrifaður, prentaður eða birt- ritvinnslukerfi1 hk. → ritvinnsluforrit ur1 á skjá. ritvinnslukerfi2 hk. → ritvinnslutæki Dæmi: Bókstafur, tölustafur. ritvinnslutæki hk. – graphic character Tæki ásamt hugbúnaði, sérstaklega gert ritstafur2 kk. fyrir ritvinnslu. Stafur í ritstafamengi. sh. ritvinnslutölva, ritvinnslukerfi2 – alphanumeric character – text processor2, word processor2, ritstilling kv. word processing system2 (í samneti) ritvinnslutölva kv. → ritvinnslutæki – text mode ritvinnuskipun kv. ritun kv. Skipun2, notuð til þess að leiðrétta og Það að setja fram gögn með tilteknu rit- breyta texta. unarkerfi. · Ritvinnuskipun er venjulega í tvennu sh. táknun lagi, skipunarhluti og einn eða fleiri – notation2 stikar1. ritunarkerfi hk. sh. ritsetningarskipun Mengi tákna ásamt reglum um hvernig – editing command eigi að nota þau til þess að setja fram ritþór kk. → ritill gögn. rjúfa so. sh. táknkerfi, ritháttur sh. grípa inn í – notation1 – interrupt2 ritvinna1 kv. rjúfa á rofstað (í ritvinnslu) Það að nota ritvinnslufor- Stöðva inningu forrits á rofstað um rit eða ritvinnslutæki til þess að fara stundarsakir. með texta, t.d. til þess að umraða eða – initiate a breakpoint breyta textanum, þar með talið að bæta rof hk. við og eyða texta eða endursníða hann. Tímabundin stöðvun ferlis2, t.d. inn- sh. ritsetning, ritlun ingar forrits, sem verður vegna ytri – text editing, editing1, text revision áhrifa en er þess eðlis að unnt er að ritvinna2 so. halda áfram seinna eins og ekkert hafi Bæta við, eyða eða breyta texta í skjali1. í skorist. sh. ritsetja, ritla sh. ígrip1 – edit1 – interrupt1, interruption rofaborð 272 rótarlén rofaborð hk. ílagstækja og frálagstækja og sinna not- Búnaður sem hefur rofa til þess að endum. stjórna tölvu eða hluta hennar á hand- · Þegar notað er rofstýrt stýrikerfi þarf virkan hátt og gaumvísa sem veita upp- kerfið ekki sífellt að fylgjast með ósk- lýsingar1 um starfsemi kerfisins. um notenda. Ef slegin er inn skipun2 · Rofaborð getur verið hluti af stjórn- veldur það rofi og kerfið geymir upp- borði. lýsingar1 um hvað það var að gera á – operator control panel meðan það sinnir beiðni notanda. rofbeiðni kv. Dæmi: Rofstýrður gagnaflutningur. – interrupt request sh. ígripsstýrður rofgisti hk. – interrupt-driven Sérhæft gisti sem í eru nauðsynleg gögn rofsýslari kk. til þess að fást við rof . Forrit eða forritshluti sem lætur í té sh. ígripsgisti þjónustu1 til þess að bregðast við tiltek- – interrupt register inni gerð af rofi. rofhnappur kk. · Rofsýslari sér t.d. um að varðveita Aðgerðarhnappur sem veldur tíma- gögn í tilteknum gistum og geymslu- bundnu rofi í ílags- eða frálagsferli. hólfum og kalla á önnur forrit. · Sem rofhnappur er oft notaður að- sh. ígripssýslari gerðarhnappur, merktur F1, um- – interrupt handler skiptahnappur, merktur ALT, eða rofvigur kv. samsetning af nokkrum hnöppum, Röð grannstæðra geymsluhólfa þar sem þar á meðal umskiptahnappur og í hverju hólfi er geymt2 vistfang þess stýrihnappur, merktur CTRL. rofsýslara sem kalla verður á þegar til- – attention key tekið rof verður. rofmerki tækniferlis sh. ígripsvigur Merki2 sem kemur frá tækniferli og – interrupt vector veldur rofi í gagnavinnslukerfi fyrir rófbreikkuð samfellusending tækniferli. – direct sequence spread spectrum sh. ígripsmerki tækniferlis rófbreikkun kv. – process interrupt signal Form þráðlausra samskipta þar sem rofstaður kk. tíðni sendra merkja2 getur verið mjög Staður í forriti, forritseiningu eða setn- breytileg. ingu1 þar sem stöðva má inningu um – spread spectrum stundarsakir ef tiltekið ástand eða at- rót1 kv. → rótarhnútur burður verður. rót2 kv. → ofurpaur · Rofstaður er notaður til þess að fylgj- rótarefnisskrá kv. → aðalefnisskrá ast sjálfvirkt eða á handvirkan hátt rótarhnútur kk. með því hvernig forrit vinnur og Hnútur3 sem hefur engan móðurhnút. hvaða útkomu það gefur. sh. rót1 · Í hverju forriti geta verið fleiri en einn – root node rofstaður. rótarlén hk. – breakpoint Efsti hluti „nafnakerfis lýðnetsins“, rofstýrður lo. táknaður með punkti í enda lénsheitis. Sem notar rof til þess að stýra notkun · Punkturinn er oftast undirskilinn en rótarlykill 273 runuleið

ekki sýndur. RTF-snið hk. · Í rótarléninu eru einungis tilvísanir í – Rich Text Format, RTF höfuðlén. RTP-samskiptareglur kv. ft. · Rótarlénið minnir á aðalefnisskrá Tilteknar staðlaðar samskiptareglur1 (rótina1)í Unix-stýrikerfi. fyrir lýðnetið. Dæmi: Í lénsheitinu „.hi.is.“ táknar – Real-Time Transport Protocol, RTP aftasti punkturinn rótarlénið. Venju- rugla so. → brengla lega er þetta lénsheiti ritað „.hi.is“. ruglari kk. → brenglari – root domain ruglingsfylki hk. rótarlykill kk. Fylki, notað til þess að skrá fjölda (í tölvuöryggi) Sá einkalykill vottunar- bráðabirgðadæma sem hafa verið flokk- stöðvar sem nýtur æðsta trausts. uð rétt eða rangt samkvæmt tilteknum · Rótarlykillinn er notaður til að undir- reglum. rita hin traustustu vottorð. – confusion matrix – root key runa kv. rótarskilríki hk. Röð atriða sem hefur verið raðað línu- (í tölvuöryggi) Dreifilyklaskilríki sem er lega. efst í stigveldi trausts og gefið út af vott- – sequence1 unarstöð til að undirrita önnur rafræn runu- fl. → runubundinn skilríki. runubundinn lo. · Rótarskilríki eru undirrituð með (um ferli1) Þar sem allir atburðir verða einkalykli þeirrar lyklatvenndar sem viðstöðulaust hver á eftir öðrum. tilheyrir sjálfu skilríkinu. Rótarskil- sh. runu- ríki eru því sjálfundirrituð. – sequential – root certificate runubundinn birtir rótarstæða kv. Tegund skuggastafaglugga þar sem Tala eða stærð sem ekki er unnt að tjá einn smári er notaður til þess að stjórna sem hlutfall tveggja heilla talna. runu díla. – surd · Þessi tegund birtis er ódýrari en RPG himnubirtir en myndin verður ekki Heiti á forritunarmáli, sérstaklega ætl- eins skýr. uðu til þess að skrifa skýrslur, búa til – passive matrix display skrár og halda þeim við. runugeymsla kv. · RPG er stytting á „Report Program Geymsla1 þar sem aðeins er runuleið að Generator“. gögnum. – RPG sh. raðgeymsla RSS-mát – sequential access storage, serial Ein tegund vefmáts. access storage · „RSS“ er upphaflega skammstöfun runuleið kv. á „RDF Site Summary“, stundum Aðferð við að setja gögn í geymslu1 eða kallað „Really Simple Syndication“. á gagnamiðil í sömu röð og þau eru „RDF“ er skammstöfun á „Resource geymd2 og sækja1 þau í sömu röð og Description Framework“. þeim var raðað í geymsluna. – RSS feed sh. raðleið, raðbundinn aðgangur – sequential access, serial access runuleit 274 rúmsjáraðferð runuleit kv. runuverk hk. Leit1 þar sem stök í mengi gagna eru Verk sem er sett með öðrum verkum í skoðuð hvert á eftir öðru. runuvinnslu. – linear search, sequential search – batch job, batched job, stacked job runurás kv. runuvinnsla kv. Rökrás þar sem frálagsgildi á tiltekinni Það að vinna úr gögnum eða vinna verk, stundu eru háð ílagsgildum og ástandi sem safnað er saman fyrir fram, þannig rásarinnar á þeirri stundu. Ástand rásar- að notandi getur ekki haft áhrif á vinnsl- innar er háð næstu ílagsgildum á undan una eftir að hún er hafin. og fyrra ástandi hennar. – batch processing · Runurás hefur endanlegan fjölda runuvinnsluumhverfi hk. horfa og því má líta á hana sem end- Vinnsluumhverfi þar sem ílagsgögnum anlega sjálfvirka vél. er safnað saman í bagga og unnið úr – sequential circuit þeim þannig, en ekki jafnóðum og þau runurökvísi kv. berast. – sequential logic – batch-processing environment runusamfesta kv. runuþjálfun kv. Samfesta þar sem útkoma úr einni at- Þjálfun þar sem taugamótavægi eru höfn verður þolandi annarrar athafnar stillt eftir að hvert mynstrasafn hefur sem sama forritseining framkvæmir. verið kynnt. – sequential cohesion – batch training runusending kv. rusl hk. Það að senda gögn í slöttum til tölvu – garbage um ílagstæki sem tengt er tölvunni um ruslakarfa kv. gagnagrein. (í gluggaumhverfi) – remote batch entry, RBE – recycle bin, trash runuskrá kv. ruslpóstur kk. → amapóstur Skrá þar sem færslum1 er þannig skip- ruslsópun kv. að að aðgangur1 er að þeim í tiltekinni Það að finna geymsluhólf sem ekki er röð. veriðað nota og losa þautil þess að unnt – sequential file, sequential data set sé að nota þau aftur. runutáknun kv. · Ruslsópun getur einnig falið í sér að Kótun stafræns flaums gagna, fólgin í flytja til gögn í minni. því að skilgreina hann sem talnarunu – garbage collection, garbage collect- þar sem hver tala táknar lengd runu af ing jafngildum stökum. rúða kv. · Tilgangurinn með runutáknun er að (í gluggaumhverfi) draga úr kröfum til geymslu2 og flutn- – pane ingsgetu. rúðuskil hk. ft. Dæmi: Stafræn kótun þar sem hver – split bar runa af dílum í skannlínu með sama rúmsjáraðferð kv. gráma er sett fram sem gildi á styrk- Notkun þríhyrningamælinga milli leika og lengd. tveggja eða fleiri punkta til þess að – run-length encoding ákvarða bil eða dýpt. – stereoscopic approach rúmsjárgreining 275 ræsihleðsluforrit rúmsjárgreining kv. · Rýmisflækjustig er fundið eftir ná- Myndgreining þar sem eru notaðar tvær kvæmri skilgreiningu á ílagsgögnum myndir2 af sama vangi, teknar frá mis- og algrími þar sem lausnaraðferð er munandi stöðum, og upplýsingar1 um lýst. dýpt myndarinnar, leiddar af mismun- · Sjá einnig flækjustig. andi staðsetningu sama sérkennis á – space complexity myndunum. rýmisveita á vefþjóni – stereo analysis, stereoscopic analysis Einstaklingur eða fyrirtæki sem lætur í rúmsjón kv. → þrívíddarsjón té geymslurými á þjóni1 fyrir vefsíður, rúmstikun kv. venjulega gegn gjaldi. Mæling fjarlægðar með því að nota þrí- – server space provider víddarmyndir. rýna so. → endurskoða – stereopsis1 rýni tölvukerfis → endurskoðun tölvu- rúmsundurgreining1 kv. kerfis Umhverfan af fjölda díla sem svæði á rýniskrá kv. → endurskoðunarskrá mynd2 er gert úr. ræð tala Dæmi: Á mynd með rúmsundurgrein- Rauntala sem er hlutfall heillar tölu og

ingu einn deilt með 256¢256 eru annarrar heillar tölu sem ekki er núll. 65 536 stakrænir dílar. – rational number – spatial resolution1 ræmuafritari kk. rúmsundurgreining2 kv. Tæki sem afritar öll gögn eða hluta (í stiklumiðlun og margmiðlun) Sexvíð þeirra af einni gataræmu1 á aðra. sundurgreining sem verður til þegar það – tape reproducer svið sem er skynjað eða greint er bútað ræmugatari kk. í tilteknar einingar. Götunartæki sem skráir gögn sem gata- Dæmi: Ónákvæmir gagnahanskar samstæður á gataræmu1. hafa 5 gráðu hornsundurgreiningu. – tape punch – spatial resolution2 ræmulesari kk. → gataræmulesari ryðja inn ræsa so. Flytja aftur í aðalminni gögn sem áður Frumstilla tölvu með því að setja stýri- var rutt út. kerfið aftur í innra minni. – roll in, swap in – boot ryðja út ræsidisklingur kk. Flytja gögn, t.d. skrár eða forrit, úr að- – bootable floppy alminni í ytri geymslu til þess að rýma ræsiforrit hk. aðalminni til annarra nota. Stutt forrit sem er vistfast eða auðvelt – roll out, swap out að setja í innra minni og færir stærra ryksuguþjarki kk. forrit, svo sem stýrikerfi eða hleðslufor- sh. þjarkaryksuga rit þess, í minni þegar það er innt. – robotic vacuum cleaner, robotic vacu- – bootstrap1, initial program load1, um IPL1 rýmisflækjustig hk. ræsihleðsluforrit hk. Mælikvarði á það minnisrými sem Stutt forrit, notað til þess að setja ræsi- nauðsynlegt er til að leysa tiltekið verk- forrit í innra minni. efni. – bootstrap loader ræsikjarni 276 rökleg færsla ræsikjarni kk. rökdeild kv. (í stýrikerfum) Grunnstýringarkerfi, þ.e. sh. rökeining sá hluti stýrikerfis sem stjórnar starf- – logical partition semi ýmissa fylgitækja. rökeining kv. → rökdeild – BIOS, basic input-output system rökfræði fyrstu stéttar ræsireglur kv. ft. · Rökfræði fyrstu stéttar er táknræn Reglur sem segja til um hvernig net- rökfærsla þar sem hver setning, eða notandi fær sjálfvirkt IP-númer og upp- yrðing, er sundurliðuð í frumlag og setningu á stýrikerfi. umsögn. Umsögnin breytir eða skil- – bootstrap protocol greinir eiginleika frumlagsins. Í rök- rödd kv. fræði fyrstu stéttar getur umsögn að- Hljóð sem verður til í barkakýli og mót- eins átt við einstakt frumlag. ast í munni. sh. fyrstu-stéttar umsagnareikningur – voice – first-order logic, first-order predicate röð kv. calculus, first-order functional calcul- Tiltekið skipulag, fengið með því að us raða1. rökgerðarlýsing kv. · Röð þarf ekki að vera línuleg eins og Sá hluti af lýsingu innri gerðar sem lýt- runa, sbr. þá röð sem fæst við röðun í ur að rökstiginu og er þess vegna hluti stigveldi. af gagnasafnslýsingunni. – order1 – logical schema röðuð hrísla → raðað tré rökhlið hk. röðunarforrit hk. – logic gate Forrit sem raðar2 gagnastökum1. rökhringur kk. – sort program Fræðileg framsetning á tókabrautarneti rök- fl. → röklegur sem sendir tóka milli gagnastöðva til rökaðgerð1 kv. þess að líkja eftir tilhögun netstjórnar í Aðgerð1 sem lýtur lögmálum stærð- hringneti. fræðilegrar rökfræði. – logical ring – logic operation1, logical operation1 rökleg aðgangsstýring rökaðgerð2 kv. Notkun upplýsingatengdra aðferða við Aðgerð1 sem er þannig að sérhver staf- aðgangsstýringu. ur í útkomunni er aðeins háður samsvar- Dæmi: Notkun aðgangsorðs. andi stöfum í hverjum þolanda. – logical access control – logic operation2, logical operation2 rökleg eining rökaðgerð3 kv. – logical unit Aðgerð1 þar sem þolendur og útkoman rökleg forritun geta hvert um sig tekið annað tveggja Aðferð við að móta forrit sem safn af ólíkra gilda. röklegum reglum með ílægum algrím- · Heitið „binary operation“ ætti að var- um til þess að vinna úr ílagsgögnum for- ast til þess að forðast rugling við ritsins eins og það segir til um. „dyadic operation“ og við „binary – logic programming arithmetic operation“. rökleg færsla – Boolean operation2, ?binary Samsafn skyldra gagnastaka1 sem líta operation3 má á sem færslu1 óháð því hvernig hún rökleg leiðing 277 röskunargátarkóti

er geymd. rökstig hk. · Einni röklegri færslu má skipta á milli Stig hugsunar þar sem fengist er við nokkurra raunlægra færslna, og ein gagnasafn og högun þess í samræmi raunlæg færsla getur geymt fleiri en við skilningsgerðarlýsingu og samsvar- eina röklega færslu. andi upplýsingasafn, óháð því hvernig – logical record gagnasafninu er komið fyrir í tölvu. rökleg leiðing sh. skynjunarstig (í rökfræði) – logical level – logical implication rökstjak hk. rökleg samfesta Stjak sem verkar eins á alla stafi tölvu- Samfesta þar sem athafnir forritseining- orðs. ar eru röklega sambærilegar. – logical shift, logic shift Dæmi: Vinnsla gagna frá mismun- röktafla kv. → ákvörðunartafla andi ílagsmiðlum í einni forritsein- röktag hk. ingu. Gagnatag þar sem gagnahlutir geta – logical cohesion einungis tekið rökleg gildi (venjulega rökleg starfsemishönnun SANNUR eða ÓSANNUR) og einungis Starfsemishönnun þar sem notaðar eru röklegir virkjar geta gert á þeim að- formlegar aðferðir, t.d. stærðfræðileg gerðir1. rökfræði, til þess að lýsa kerfisþáttum. · Sjá einnig stafatag, upptalningartag, – logic design heiltölutag og rauntölutag. röklegt jafngildi – logical type (í rökfræði) röktákn hk. – logical equivalence Tákn sem stendur fyrir virkja, fall eða röklegur lo. starfsemistengsl. Sem lýtur að skipan gagna eins og not- – logic symbol andi skynjar hana. rökverk hk. sh. rök- Sá hluti gjörva þar sem rökaðgerðir1 – logical eru framkvæmdar. rökleiðsla kv. – logic unit Það að maður eða tölva ályktar af gefn- rökvilla kv. um forsendum. Mistök í hönnun forrits. – reasoning – logical error rökmynd kv. rönd kv. → rein1 Myndræn framsetning á röklegri starf- röskunargát kv. semishönnun. Aðferð, notuð til þess að komast að því – logic diagram hvort gögnum hefur verið breytt, annað- rökrás kv. hvort fyrir slysni eða af ásettu ráði. Tæki sem framkvæmir rökaðgerðir1. – manipulation detection, modification – logic device detection röksamanburður kk. röskunargátarkóti kk. Athugun á tveimur strengjum til þess að Bitastrengur sem er fall af gögnum sem ákvarða hvort þeir eru eins. hann er látinn fylgja til þess að gefa kost – logical comparison á röskunargát. · Samsvarandi skeyti2 (gögn ásamt röskunarlaus ógn 278 sali

röskunargátarkóta) má síðan dulrita um miðlunarsynjun. til þess að tryggja leynd eða sannvott- – active threat un gagna. röskva kv. → röskvatölva · Fallið sem er notað til þess að búa til röskvatölva kv. röskunargátarkótann verður að vera Tölva með örgjörva sem hefur lítið öllum tiltækt. skipanamengi. – manipulation detection code, · Aðeins algengustu skipanir2 eru í modification detection code, MDC skipanamenginu og þeim er raðað röskunarlaus ógn saman til þess að ná sem mestum Ógn um uppljóstrun á upplýsingum1 án hraða. Flóknar aðgerðir eru gerðar breytingar á stöðu gagnavinnslukerfis. með hugbúnaði. Dæmi: Ógn um að endurrétta við- sh. röskva kvæmar upplýsingar með því að hlera – reduced instruction set computer, gagnasendingu. RISC – passive threat röskvatölva af annarri kynslóð röskunarógn kv. – second-generation RISC Ógn um áformaða heimildarlausa röstun kv. breytingu á stöðu gagnavinnslukerfis. Aðferð í myndsetningu, fólgin í því að Dæmi: (1) Ógn um að breyta skeyt- búa til mynd1, samsetta af dílum. um2 eða skjóta inn fölsuðum skeyt- – rasterization um. (2) Ógn um dulgervingu. (3) Ógn

S safnari kk. – archive file1 Gisti þar sem unnt er að setja einn þol- safnvista so. anda aðgerðar1. Útkoma aðgerðarinnar Geyma2 afrit af skrám og tengdar dag- er síðan sett í gistið í stað þolandans. bækur1, venjulega í tiltekinn tíma. – accumulator – archive1 safnforrit hk. safnvistuð skrá Forrit í forritasafni. Skrá sem eintak er til af í safni. – library program – archived file safnhorn hk. safnvistun kv. Hornið á milli línu frá ljósgjafa að Það að safnvista. miðju skynjara og línu frá sama ljós- – archiving gjafa að útlínu sama skynjara. safnvörsluforrit hk. – collection angle – librarian, librarian program safnskrá kv. sali kk. Skrá sem haldið er til haga til frekari Einstaklingur eða fyrirtæki sem selur rannsóknar eða sannprófunar, t.d. í ör- einhverjum öðrum vörur eða þjónustu1. yggis skyni. sh. seljandi samanburðarskráning 279 sameiginleg neitun

– vendor, dealer – connection-mode transmission, samanburðarskráning kv. connection-oriented transmission Það að athuga nákvæmni í gagnaskrán- sambandsbundinn lo. ingu með því að nota hnappaborð til – connection-oriented þess að skrá aftur sömu gögn. sambandsfrjáls lo. – keystroke verification – connectionless samanfelldur lo. → lokaður1 sambandsfrjáls sending samanfelling kv. → lokun1 Flutningur stakrar gagnaeiningar frá samása kapall → samása strengur þjónustutengi á sendistað til eins eða samása lína fleiri þjónustutengja á viðtökustað án Flutningsmiðill sem í eru tveir sívalir þess að koma á sambandi2. leiðarar, annar innan í hinum, með sam- Dæmi: Sending um pakkanet. eiginlegan ás. – connectionless-mode transmission, – coaxial pair connectionless transmission samása strengur sambandsrof hk. Strengur sem í er ein eða fleiri samása Aftenging sem fylgir ekki hefðbundn- línur. um aðferðum. sh. samása kapall · Sambandsrof getur gert öðrum ein- – coaxial cable indum1 kleift að fá heimildarlausan Samba aðgang1. Heiti á vinsælu forriti sem er frjáls hug- – aborted connection búnaður og gefur notendum kost á að fá samberi kk. aðgang að og nota skrár, prentara og Búnaður sem ber saman tvö gagnastök1 önnur samnýtt tilföng á heimaneti fyrir- og sýnir útkomu samanburðarins. tækis eða á lýðnetinu. – comparator – Samba samdráttur kk. samband1 hk. Rúmfræðileg aðgerð sem minnkar Tengsl milli búnaðareininga, ætluð fyr- hlut3. ir gagnasendingar. – contraction – connection1 sameiginleg breyta samband2 hk. Breyta2 sem tvær eða fleiri ósamstilltar (í OSI-högun) Samstarfsvensl sem til- stefjur eða forrit, innt samskeiða, geta tekið lag1 hefur komið á milli tveggja haft aðgang1 að. eða fleiri eininda2 í næsta lagi fyrir of- – shared variable an til þess að flytja gögn. sameiginleg gögn – connection3 Gögn sem tvær eða fleiri forritseiningar sambandsbundin sending geta haft aðgang1 að. Flutningur gagnaeininga frá þjónustu- · Forritseiningarnar geta verið ósam- tengi á sendistað til eins eða fleiri þjón- stilltar eða samskeiða. ustutengja á viðtökustað með því að Dæmi: (1) COMMON í Fortran. (2) nota samband2. Einfaldar breytur2 í PL/I af taginu · Sambandinu er komið á áður en EXTERNAL. (3) Snið pakka2 í Ada. gagnasending hefst og það er rofið að – shared data lokinni gagnasendingu. sameiginleg neitun → samneitun Dæmi: Sending um rásavalsnet. sameiginleg samtenging 280 samhengisfrjálst mál sameiginleg samtenging samflétta so. Samtenging1 þar sem forritseiningar – interlace hafa aðgang1 að sameiginlegum gögn- samfléttubirtir kk. um. Myndlampabirtir þar sem röstun lína er – common-environment coupling, samfléttuð á tiltekinn hátt. common coupling – interlaced display sameining kv. samfléttuð GIF-mynd (í tölvupóstkerfi) Flutningsatvik sem – interlaced GIF felst í því að skeytaflutningsmiðill sam- samfylgni skyndiminnis einar nokkur tilvik sama skeytis2 eða · Lýtur að notkun fjölgjörvatölvu með kanna eða nokkrar skilatilkynningar um sameiginlegt minni. sama skeyti eða kanna. – cache coherence – joining samfærsla kv. samfellingur kk. → samfellublöð Það hversu nákvæmlega mynd2 er stað- samfellublöð hk. ft. sett miðað við aðra mynd samkvæmt Sífellublöð, brotin saman líkt og einhverri rúmfræðilegri breytingu, t.d. blævængur og venjulega götuð á báðum snúningi, hliðrun2 eða stækkun. brúnum svo að unnt sé að láta þau fara – registration2 samfellt í gegnum prentara. samgjörvi kk. sh. samfellingur Gjörvi sem notar sama minni, fylgitæki – fanfold paper, zig-zag fold paper, og hugbúnað og aðalmiðverkið í fjöl- z-fold paper gjörvakerfi sem hann er tengdur við. samfesta kv. · Ef aðalgjörvinn bilar getur sam- Það hvernig og að hve miklu leyti at- gjörvinn ekki komið í stað hans. hafnir í einni forritseiningu tengjast – attached processor, coprocessor hver annarri. samheitalisti kk. · Sterk samfesta felur í sér mikil tengsl – synonym wordlist á milli athafna í forritseiningu. samheiti hk. · Til eru ýmsar gerðir af samfestu sem Sérheiti sem á við sama einindi1 og ann- má raða eftir styrkleika frá sterkri að sérheiti. samfestu til veikrar: – synonym starfræn samfesta samhengisfrjáls mállýsing gagnasamfesta Mállýsing sem hefur endanlegan fjölda samskiptasamfesta af reglum og millitáknum þar sem hver tímasamfesta regla lýsir leyfilegri breytingu á einu rökleg samfesta millitákni í endanlegan streng af tákn- tilviljunarsamfesta um. · Sjá einnig samtenging1. · Strengur sem hefur ekki millitákn – cohesion, module strength telst vera í málinu ef unnt er að búa samfesta klasa hann til með því að nota reglurnar (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Það endanlega oft á tiltekið byrjunartákn. að hve miklu leyti stök í klasa4 lýsa öll – context-free grammar hlutverki klasans. samhengisfrjálst mál – class cohesion Mál sem unnt er að lýsa með samheng- isfrjálsri mállýsingu. samhengisgreining 281 samhliðavinnsla

– context-free language samhliða dreifvinnsla samhengisgreining kv. (í tauganetum) Vinnsla, dreifð á fjöl- Það að bera kennsl á hlut3 eftir þekkt- marga gervitaugunga sem starfa sam- um einkennum sem ráða útliti hans í til- hliða. teknu samhengi. – parallel distributed processing – contextual analysis samhliða keyrsla ?samhengisháð hjálp → atviksbundin Rekstur tveggja upplýsingavinnslu- hjálp kerfa, eins sem fyrir er og annars sem samhengisháð mál áformað er að taki við af hinu, með Mál sem unnt er að lýsa með samheng- sömu verkforritum og frumgögnum, í isháðri mállýsingu. því skyni að bera kerfin saman og prófa – context-sensitive language áreiðanleika. samhengisháð mállýsing · Síðarnefnda kerfið er haft til viðmið- Mállýsing sem hefur endanlegan fjölda unar. af reglum og millitáknum þar sem hver – parallel run regla lýsir leyfilegri breytingu á endan- samhliða samlagning legum streng af táknum í annan endan- Samlagning þar sem samsvarandi tölu- legan streng af táknum. stafir í öllum sætum2 þolendanna eru · Strengur sem hefur ekki millitákn lagðir saman samhliða. telst vera í málinu ef unnt er að búa – parallel addition hann til með því að nota reglurnar samhliða samleggjari endanlega oft á tiltekið byrjunartákn. Samleggjari sem samtímis leggur sam- – context-sensitive grammar an samsvarandi tölustafi í öllum sætum2 samhlekkjun kv. þolendanna. Aðferð við að geyma2 gagnastök1 sem – parallel adder keðjulista. samhliða sending – chaining1 Það að senda samtímis um aðskildar samhlekkjun forrits sendirásir öll merkjastök sem standa Aðferð við úrvinnslu stórra forrita, fyrir staf eða aðra einingu gagna. fólgin í því að skipta þeim í kafla og – parallel transmission vinna úr einum kafla í einu. samhliða tengildi · Samhlekkjun forrits hefur einkum Tengildi þar sem allir bitar í bæti eða verið beitt í einmenningstölvum þegar orði eru sendir samtímis og hver biti forrit hefur ekki komist fyrir í aðal- hefur sinn vír. minni í einu lagi en er nú lítið notuð. – parallel interface unit – chaining2 samhliðatengi hk. samhliða lo. – parallel port (um ferli1) Þar sem allir atburðir verða á samhliðavinnsla kv. sama tímabili, og hver einstakur atburð- Gagnavinnsla þar sem unnið er samtím- ur er tekinn fyrir í sérstakri búnaðarein- is við fleiri en eitt verk eða verkhluta. ingu. · Sjá einnig raðvinnsla, fjölverka- Dæmi: Samhliða sending bita í orði vinnsla og fjölgjörvavinnsla. eftir línum á tengibraut. – parallel processing, parallel comput- – parallel ing samhliðavinnslubúnaður 282 samlægar myndeindir samhliðavinnslubúnaður kk. samkeppnisnám hk. – parallel processing software Viðgjafarlaust nám þar sem gervitaug- samhverf dulritun ungar keppa um réttinn til að svara til- (í tölvuöryggi) Dulritunaraðferð þar teknu undirmengi ílaga. sem sömu dulmálslyklar, sem eru leyni- · Svar gervitaugungs við ílagsmynstri lyklar, eru notaðir fyrir dulritun og dul- hefur tilhneigingu til að hefta aðra ráðningu. gervitaugunga. · Samhverf dulritun er oftast einlykla – competitive learning dulritun. samkort hk. – symmetric cryptography Greiðslukort sem getur verið hleðslu- samhverf tvíundarás kort auk þess að vera staðgreiðslukort Rás2 sem er hönnuð til þess að flytja eða biðgreiðslukort. skeyti1, samsett af tvíundastöfum, og – combination card hefur þann eiginleika að skilyrt líkindi á Samkóti kk. → Unicode því að einhver stafur breytist í hinn staf- samkvæm alhæfing inn eru jöfn. Alhæfing hugtaks sem nær yfir sum – symmetric binary channel eða öll jákvæð dæmi úr hugtakaflokki samhýsa so. → samvista og útilokar öll neikvæð dæmi úr þeim samhýsing kv. → samvistun flokki. samhýsingarsamningur kk. → samvist- – consistent generalization unarsamningur samleggjari kk. samhæfi kv. Búnaður sem leggur saman tölur og Geta búnaðar til þess að vinna með öðr- skilar samtölunni sem útkomu. um búnaði og standast kröfur sem til- – adder tekin skil1 milli þeirra gera, án þess að samleggjari og frádragari gerðar séu verulegar breytingar. Búnaður sem ýmist leggur saman eða – compatibility dregur frá eftir því hvaða stýrimerki samhæfing aðgangsorða hann fær. Sannvottunarferli sem felst í því að · Smíða má samleggjara og frádragara samhæfa aðgangsorð notenda í ólíkum þannig að hann skili samtölu og mis- tölvunetum, verkforritum og tölvum. mun samtímis. – password synchronization – adder-subtracter samhæfur1 lo. samleiðir kk. (um búnað) Sem vinnur tiltekin verk á Yfirheiti yfir tæki sem gegna miðstöðv- svipaðan hátt og annar búnaður, þ.e. til- arhlutverki. tekinn búnaður getur komið í stað ann- Dæmi: Netald og beinir. ars. – aggregator – compatible1 samleifa teljari → samleifa teljari með samhæfur2 lo. hliðsjón af N (um tölvu) Sem getur tekið við og innt samleifa teljari með hliðsjón af N forrit sem eru samin fyrir aðrar tölvur. Teljari sem getur sýnt tölurnar 0, 1, ..., – software-compatible, compatible2 N–1. Næst á eftir N–1 kemur talan 0. samkaup hk. ft. sh. samleifa teljari – consortium – modulo-N counter samkeppni kv. → steyting1 samlægar myndeindir → samlægir dílar samlægir dílar 283 samofinn hugbúnaður samlægir dílar – integrated services digital network, Runa díla sem liggja saman. ISDN sh. samlægar myndeindir samnetavinna kv. – contiguous pixels Samtenging tveggja eða fleiri neta, samlægni kv. venjulega staðarneta, þannig að gögn Það að vera samlægur. geti farið milli hýsitölva á ýmsum net- – contiguity um eins og þau væru eitt net. samlægur lo. · Þetta krefst beinis eða millinetagátt- – contiguous ar. sammerki hk. – internetworking

Táknið [. samnetstengildi hk. – union symbol (í samneti) samnefni1 hk. – terminal adapter Aukalegt nefni fyrir máleiningu. samningur kk. sh. uppnefni1 (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Sam- – alias1 stæða ýmiss konar þjónustu1 sem samnefni2 hk. þjónn2 veitir biðlurum2. (í tölvupóstkerfi) Annað nafn fyrir heiti · Venjulega felst þjónustan í aðferðum eða vistfang. til þess að bregðast við beiðnum. · Unnt er að nota samnefni í notenda- – contract2 skrá. samningur um notandaleyfi sh. uppnefni2 – end-user license agreement, EULA – alias2 samnota lo. samneitun kv. (um forrit eða hluta forrits) Sem unnt Tvístæð rökaðgerð sem hefur útkomu er að kalla á hvenær sem er þótt inning með Boole-gildið 1 þá og því aðeins að standi yfir. báðir þolendur hafi Boole-gildið 0. – reentrant sh. sameiginleg neitun samnotalykill kk. – non-disjunction, NOR operation, (í tölvuöryggi) NEITHER-NOR operation, ?NOT- – shared key, pre-shared key OR operation samnotaminni hk. samneitunargátt kv. – shared memory Gátt sem framkvæmir rökaðgerðina3 samnýting skráa samneitun. – file sharing sh. hvorkingátt samofinn hugbúnaður – NOR gate, NOR element Hugbúnaðarpakki þar sem sameinaðar samnet hk. eru nokkrar aðgerðir sem sérstök forrit Net sem veitir eða gerir ráð fyrir ým- sjá um. iss konar fjarskiptaþjónustu með því að · Samofni hugbúnaðurinn getur falið í nota stafrænt samband á milli skila1 sér töflureikni, ritvinnsluforrit, forrit nets og notenda. fyrir umsjón gagnasafns og forrit fyr- · Dæmi um þessa þjónustu1 er talsíma- ir gerð skýrslumynda. kerfi, gagnasendingar, tölvupóst- sh. samþættur hugbúnaður þjónusta, símsendingar og sjón- – integrated software gagnasendingar. samraða 284 samsett eigind samraða so. – Coordinated Universal Time, UTC Skipa tveimur eða fleiri mengjum samræming kv. gagna í eitt mengi samkvæmt fyrir fram – harmonization ákveðinni röð. samröðun kv. – collate Það að samraða. samraðari kk. – collating Tæki sem samraðar, tvinnar eða mátar samröðun kerfis saman flokka gataspjalda2 eða annarra Það að velja þætti úr stýrikerfi og setja skjala1. þá saman í eitt kerfi sem hentar tilteknu – collator gagnavinnslukerfi. samrás kv. – system generation Rafeindarás þar sem mörgum sam- samsafn hk. tengdum smárum, rökrásum og öðrum (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Sér- hálfleiðarabútum er komið fyrir á yfir- stök gerð af tengslum þar sem einn borði örsmárrar kísilflögu. klasi4 er undirskipaður öðrum og aðeins – integrated circuit, IC yfirskipaði klasinn getur notað þann samrásaminni hk. undirskipaða. Geymsla1, gerð úr samrásum. – aggregation2 – integrated circuit memory, IC samseldur lo. memory (um gagnavinnslukerfi) Sem er verð- samrit hk. lagður í einu lagi, bæði vélbúnaður og Aukaeintak af tölvupósti3, sent um leið hugbúnaður. og aðaltölvupóstur. · Sjá einnig sérseldur. sh. afrit2 – bundled – carbon copy, cc samsemd kv. → samsemdaraðgerð samruni grannsvæða samsemdaraðgerð kv. Það að búta myndir2 í frumsvæði með Rökaðgerð3 sem hefur útkomu með sameiginlega eiginleika, t.d. gráma, og Boole-gildið 1 þá og því aðeins að allir sameina síðan smám saman grann- þolendurnir hafi sama Boole-gildi. svæði, þar sem munur á tilteknum eig- · Samsemdaraðgerð á tveimur þolend- inleikum fer ekki út fyrir tiltekin mörk, um er jafngildisaðgerð. uns aðeins eru eftir svæði þar sem mun- sh. samsemd urinn er mjög mikill. – identity operation – region growing samsemdargátt kv. samræðuhamur kk. → samræðuháttur Gátt sem framkvæmir samsemdarað- samræðuháttur kk. gerð. Aðferð við notkun búnaðareiningar þar – identity gate, identity element sem notandi1 og búnaðareining skiptast samsett eigind á spurningum og svörum líkt og í sam- Eigind1 sem búin er til úr föstum og tali tveggja manna. gildum um leið og hún er notuð. sh. samræðuhamur · Fastarnir og gildin koma að neðan í – conversational mode þáttunartré. samræmdur heimstími sh. nýmynduð eigind Sá tími sem venjulegar klukkur eru – synthesized attribute stilltar eftir með fráviki eftir hnattstöðu. samsett sjóngagnamerki 285 samskiptarán samsett sjóngagnamerki samskeyting1 kv. Stakt merki2, myndað með því að setja Það að skeyta saman. saman sjóngagnamerki og þætti fyrir – concatenating lóðrétta og lárétta samstillingu og fyrir samskeyting2 kv. lóðrétta og lárétta byrgingu2. Niðurstaðan af að skeyta saman. – composite video signal – concatenation samsett tag samskipan kv. Gagnatag sem hefur skipan, samsetta af Háttur á skipulagningu og samtengingu skipan eins eða fleiri gagnataga, og sitt vélbúnaðar og hugbúnaðar í upplýs- eigið mengi af leyfilegum aðgerðum1. ingavinnslukerfi. · Aðgerðir samsetts tags geta farið með – configuration tilvik þess sem eina heild eða hluta samskipanarstjórnun kv. þessara tilvika. – configuration management Dæmi: Gagnatagið „tvinntala“ getur samskipanleg vefsíða verið samsett af tveimur gagnatögum – configurable web page sem hvort um sig er „ræð tala“. samskiptabeiðni kv. – composite type Samskiptalýsing sem þjónustunotandi samsettur fellilisti leggur fram til þess að láta hefja tiltekið (í gluggaumhverfi) verk. – drop-down combo box – request primitive samsettur hlutur samskiptafræði kv. Hlutur4 með tvo eða fleiri skylda hluti. Undirgrein stærðfræði þar sem fengist · Samsettur hlutur getur verið valmynd, er við líkindaþáttinn í skeytaflutningi samtalsgluggi eða samsetning þess- þegar suð og aðrar truflanir verða. ara tveggja hluta, notuð til þess að – communication theory setja inn stafastreng. samskiptalýsing kv. – composite object (í OSI) Fræðileg framsetning á sam- samskeiða lo. skiptum þjónustunotanda og þjónustu- (um ferli1) Sem er í gangi á sama tíma veitanda. og annað ferli og gæti þurft að nýta til- · Þjónustunotandi er venjulega ein- föng sem eru sameiginleg með því ferli. indi2. Þjónustuveitandi í tilteknu Dæmi: Forrit eru samskeiða í fjöl- lagi1 nær venjulega yfir einindi þess forritavinnslu í tölvu með einu stýri- lags og þjónustu1 í neðri lögum nema verki. í bitaflutningslaginu. Þess vegna er – concurrent samskiptalýsing einnig fræðileg lýs- samskeiða aðgangur ing á samskiptum tveggja grannein- Það að nokkrir notendur geta fengið að- inda. gang1 að hvaða gögnum sem er í gagna- – primitive1, service primitive safni hvenær sem er. samskiptamiðill kk. – concurrent access Miðill til þess að senda upplýsingar1. samskeiða aðgerðir – interchange medium Aðgerðir sem eru framkvæmdar á sama samskiptanet hk. tímabili. – communications network – concurrent operations samskiptarán hk. Árás á netöryggi. samskiptarás 286 samstilling

– hijacking – interaction management samskiptarás kv. → boðrás samskiptastýrilag hk. → fundarlag samskiptareglur1 kv. ft. samskiptasvar hk. Samsafn reglna sem ákvarða hvernig Samskiptalýsing sem þjónustunotandi samskipti milli búnaðareininga fara leggur fram til að sýna að hann hafi lok- fram. ið verki sem samskiptavísbending lét – protocol1 áður hefja í sama þjónustutengi. samskiptareglur2 kv. ft. – response primitive (í forritunarmálum) Reglur sem samskiptatengi hk. ákvarða hegðun hluta2 þegar þeir skipt- – communications port ast á boðum. samskiptatengildi hk. – protocol2 Vélbúnaður, notaður til þess að tengja samskiptareglur flutningslags búnaðareiningu við flutningsbúnað. (í OSI) – communication adapter – transport layer protocol, transport samskiptavísbending kv. protocol Samskiptalýsing sem þjónustuveitandi samskiptareglur greinalags leggur fram, annaðhvort til þess að sýna Dæmi: HDLC í X.25. að hann hafi látið hefja tiltekið verk eða – link level protocol, LLP til þess að sýna að þjónustunotandi hafi samskiptasamfesta kv. látið hefja verk í jafngildu þjónustu- Samfesta þar sem athafnir forritseining- tengi. ar nota sömu ílagsgögn eða stuðla að – indication primitive því að búa til sömu frálagsgögn. samskiptaöryggi hk. – communicational cohesion Tölvuöryggi, beitt á gagnafjarskipti. samskiptasnið hk. – communications security Gagnaskipan, notuð til þess að setja samskipti hk. ft. fram skjöl1 í því skyni að senda þau á – communication, communications milli notenda. samstarfshæfni kv. → samvirkni – interchange format samsteypa kv. samskiptastaðfesting kv. Skipulagt samsafn þátta, þar sem þætt- Samskiptalýsing sem þjónustuveitandi irnir geta haft sams konar eða ólíka leggur fram til að sýna að hann hafi lok- gagnaskipan, og gagnaskipan safnsins ið verki sem samskiptabeiðni lét áður sjálfs getur einnig verið hluti af sam- hefja í sama þjónustutengi. svarandi samsettu tagi. – confirm primitive – aggregate samskiptastjóri kk. samsteypugildi hk. Tæki sem stýrir flutningi gagna milli Gagnagildi sem samsteypa fær. tölvu og útstöðva eða tengir tölvu við – aggregate value tölvunet. samsteypuleið miðlara – communications controller – server consolidation solution samskiptastjórnun kv. samstilla so. Vefþjónusta af ýmsu tagi sem lýtur – synchronize að umgengni eða samskiptum starfs- samstilling kv. manna, viðskiptamanna, samstarfsaðila Það að stilla saman inningu tveggja eða og birgja. fleiri ósamstilltra stefja. samstilling verkeininga 287 samtenging

– synchronization hlutverki aðalstöðvar eða aukastöðvar. samstilling verkeininga – combined station Sú aðferð sem verkeiningar nota til þess samsvar hk. að stilla saman starfsemi sína með tilliti (í tölvuteiknun) Tafarlaus birting ílags- til tíma. gagna á birti. Dæmi: Veif , gætir2, stefnumót. – echo – task synchronization samsvarandi einindi samstillt hópvinnukerfi Einindi2 í sama lagi1 sem hafa sam- – synchronous groupware, computer- band2 sín í milli í næsta lagi fyrir neðan. supported cooperative work systems – correspondent entities samstillt sending samsvörun kv. Gagnasending þar sem sérhvert Það að búa til tvenndir punkta í tveim- merkjastak helst í hendur við tiltekið ur myndum2 þannig að hvor punktur í tímamerki. punktatvennd er mynd af sama punkti í – synchronous transmission rúminu. samstillt tauganet – correspondence Tauganet þar sem allir gervitaugungar samsöfnun kv. eru endurnýjaðir samtímis. Öflun viðkvæmra upplýsinga með því – synchronous neural network að safna upplýsingum1 með minni við- samstillt tvíundafjarskipti kvæmni og tengja þær saman. Gagnafjarskipti þar sem notuð er sam- – aggregation1 stillt tvíundasending. samtalseining kv. – binary synchronous communication, (í gervigreindarfræði) Sá þáttur þekk- BSC, BISYNC ingarkerfis sem tengist notanda í sam- samstillt tvíundasending ræðuhætti. Gagnasending þar sem sending stafa er – dialog component samstillt með tímamerkjum sem búin samtalsgluggi kk. eru til í sendi- og viðtökustöðvum. Sprettigluggi þar sem færa má inn gögn. – binary synchronous transmission – dialog box samstilltur lo. samtenging1 kv. (um ferli2) Sem er, ásamt öðru ferli eða Það að mismunandi forritseiningar eru ferlum, háður sama atburði, t.d. sameig- samtengdar eða innbyrðis háðar hver inlegu merki2 til tímastillingar. annarri. – synchronous · Laus samtenging felur í sér að for- samstykkjun kv. ritseiningar eru lítið eða ekkert sam- Það að endurskipuleggja hvernig skrár tengdar eða háðar hver annarri. eru geymdar2 á diski1. · Til eru ýmsar gerðir af samtengingu · Bútum af skrá er raðað saman á eitt sem má raða eftir því hversu föst hún samfellt svæði og heilar skrár fluttar er frá lausri samtengingu til fastrar: saman í því skyni að ónotað svæði á engin samtenging diskinum verði samfellt. gagnasamtenging · Sjá einnig tvístrun. stýrisamtenging – defragmentation útvær samtenging samstöð kv. sameiginleg samtenging (í HDLC) Gagnastöð sem getur sinnt efnissamtenging samtenging 288 samþykkisprófun

· Sjá einnig samfesta. samtvinnun forrita – coupling – Object Linking and Embedding, OLE samtenging2 kv. samvinnuferli hk. (í forritunarmálum) Tækni, notuð til – cooperating process þess að leyfa forritseiningum að verka samvinnusamkeppni kv. hver á aðra, sérstaklega stefjukallssetn- · Enska heitið er sett saman úr ingum og ósamstilltum stefjum. „cooperation“ og „competition“. – connection2 – coopetition, co-opetition samtenging3 kv. → töflutenging samvinnuþjarki kk. samtenging opinna kerfa Þjarki sem aðstoðar mann við tiltekið Samtenging opinna kerfa í samræmi við verk. ISO-staðla og tilmæli frá CCITT um – collaborative robot skipti á gögnum. samvirkni kv. · Sjá staðalinn ISO 7498. Geta tveggja eða fleiri búnaðareininga sh. OSI til að hafa samstarf um vinnslu gagna. – open systems interconnection, OSI sh. samstarfshæfni samtengjanlegur lo. – interoperability (um tæki) Sem tengja má við annað samvirkt ao. → innankerfis tæki. samvista so. · Oftast er átt við miðverk og fylgitæki (um verkþátt fyrirtækis) Taka í sameig- frá mismunandi framleiðendum. inlega umsjá með öðrum. – plug-compatible, compatible3 · Sögnin stjórnar þolfalli. samtengjanleiki kk. · Sjá einnig útvista og heimvista. Geta tveggja eða fleiri hnúta1 til að sh. samhýsa skiptast á gögnum. – co-source – interconnectivity samvistun kv. samtextaárás kv. Það að samvista. Kerfisbundin árás þar sem dulmáls- · Sjá einnig útvistun og heimvistun. fræðingur hefur umtalsvert magn af sh. samhýsing samsvarandi ódulrituðum texta og dul- – co-sourcing rituðum texta undir höndum. samvistunarsamningur kk. – known-plaintext attack · Sjá einnig samvista, útvistunarsamn- samtíma lo. → samtíma- ingur og heimvistunarsamningur. samtíma- fl. sh. samhýsingarsamningur (um atburð í ferli1) Sem gerist á sama – co-sourcing contract, co-sourcing tímabili og annar atburður eða aðrir at- agreement burðir og hver einstakur atburður er tek- samvægisnet hk. inn fyrir í sérstakri búnaðareiningu. Tauganet þar sem allir gervitaugungar í Dæmi: Þegar eitt eða fleiri forrit eru sama lagi2 hafa eitt og sama safn tauga- innt eru nokkrar ílags- og frálagsað- mótavægja. gerðir samtíma hver annarri, svo og – weight-sharing network öðrum aðgerðum sem miðverk fjallar samþykkisprófun kv. um beint. Prófun á kerfi eða búnaði, venjulega sh. samtíma framkvæmd af kaupanda á starfssvæði – simultaneous hans eftir uppsetningu að viðstöddum samþykkissetning 289 sannprófunargögn undirskriftar

seljanda til þess að ganga úr skugga um haft. að ákvæðum samnings sé fullnægt. · Sanngildin SANNUR og ÓSANNUR – acceptance test eru oft sett fram með bitunum 1 og samþykkissetning kv. 0. Fjölsetning í þjónustuverkeiningu sem sh. sannleiksgildi lætur þá verkeiningu bíða eftir því að – truth value önnur verkeining eða aðalforrit inni sannkennsl hk. ft. → einindakennsl stefnuheimildarsetningu fyrir samstill- sannkennsl mælanda ingu verkeininga. Form mælandakennsla sem felst í því – accept statement að bera raddsýni saman við safn tal- samþætt forritunarumhverfi máta sem eiga við ólíkar persónur til Samsafn vélbúnaðar- og hugbúnaðar- þess að ákvarða hver talaði. tóla sem eru tengd saman og látin hafa – speaker identification sameiginlegt viðmót, oft myndrænt, og sannleiksgildi hk. → sanngildi eru notuð við þróun forrita. sannlík mynd – integrated programming en- Stafræn mynd sem gefur hugboð um vironment, IPE raunveruleika. samþætting kv. → samþætting kerfis – perfection image, ideal image samþætting kerfis sannprófa so. Það að safna þáttum kerfis saman lið Bera saman starfsemi, ferli2 eða það fyrir lið þangað til þeir mynda eina sem starfsemin eða ferlið skila og sam- heild. svarandi kröfur eða hönnunarlýsingu. sh. samþætting – verify – system integration, integration sannprófun kv. samþætting rekstrarforrita Það að sannprófa. Það að nota saman mimunandi verk- Dæmi: (1) Samanburður á hönnunar- forrit hjá fyrirtæki og samræma notkun lýsingu og líkani fyrir öryggisstefnu. þeirra. (2) Samanburður á viðfangskóta og · Oft er notaður millibúnaður2 við frumkóta. samþættinguna. – verification1 – enterprise application integration, sannprófun mælanda EAI Form mælandakennsla sem miðar að samþætting tölvu og síma því að úrskurða hvort talsýni hafi kom- – computer-telephony integration, CTI ið frá talfærum þess manns sem kynntur samþættingarprófun kv. er. Tenging og prófun á forritum eða for- · Sannprófun mælanda er aðallega not- ritseiningum lið fyrir lið til þess að uð til þess að veita eða takmarka að- ganga úr skugga um að þau starfi rétt gang að upplýsingum1, búnaði eða at- í kerfinu sem heild. hafnasvæði. – integration test – speaker verification, speaker aut- samþættur hugbúnaður → samofinn hentication hugbúnaður sannprófunargögn undirskriftar sanngildi hk. (í tölvuöryggi) Gögn, notuð til þess að Annað gildanna SANNUR eða ÓSANN- sannprófa rafræna undirskrift. UR sem fullyrðing eða staðhæfing getur · Gögnin geta verið dreifilykill. sanntafla 290 sát

– signature verification data sannvottunarkenninúmer hk. sanntafla kv. (í tölvuöryggi) Persónulegt kenninúm- Aðgerðartafla fyrir rökaðgerð1, sem er sem vottorðshafi notar sem aðgangs- lýtur lögmálum stærðfræðilegrar rök- orð þegar rafrænum skilríkjum er beitt fræði, eða rökaðgerð2, sem verkar staf til sannvottunar. fyrir staf í þolendum og útkomu. – authentication PIN – truth table sannvottunarkóti kk. sannvotta so. Bitastrengur sem er fall af gögnum Sannprófa að einindi1 sé það sem það er (annaðhvort ódulrituðum texta eða dul- sagt vera. rituðum texta) og leynilykli og er látinn – authenticate fylgja gögnunum til þess að gefa kost á sannvottun kv. sannvottun gagna. Það að sannvotta. · Fallið sem notað er til þess að búa – authentication til sannvottunarkótann verður að vera sannvottun fjaraðgangs einstefnufall. – remote authentication – message authentication code, MAC1 sannvottun gagna sannvottunarupplýsingar kv. ft. Ferli1, notað til þess að sannprófa heil- Upplýsingar1, notaðar til þess að stað- leika gagna. festa að einindi1 sé það sem það er sagt · Varast ber að rugla saman sannvottun vera. gagna og sannvottun. – authentication information Dæmi: (1) Það að sannprófa að mót- sannvottunarvíxl hk. ft. tekin gögn séu eins og send gögn. Aðferð til þess að ganga úr skugga um (2) Það að sannprófa að forrit sé ekki það, með upplýsingaskiptum, hvert til- smitað af veiru. tekið einindi1 er. – data authentication – authentication exchange sannvottun jafneinindis SAPI-talforritaskil hk. ft. Staðfesting á því að jafneinindi í sam- Forritaskil sem fylgja Windows- bandi sé það sem það þykist vera. stýrikerfinu og gera forriturum kleift – peer-entity authentication að semja forrit sem bjóða upp á talsetn- sannvottun kennis ingu texta og talkennsl. Það að framkvæma prófanir til þess – Speech Application Program In- að gera gagnavinnslukerfi kleift að bera terface, SAPI kennsl á einindi1. sáld Eratosþenesar Dæmi: Gátun aðgangsorðs eða kenn- Heiti á aðferð til að finna prímtölur. isgrips. – sieve of Eratosthenes – identity authentication, identity vali- sát kv. dation (um prentara) Fjöldi stafa á þumlung í sannvottun skeytis línu1. Sannprófun þess að skeyti2 hafi ver- · Algengt er að prentarar hafi sátina ið sent af yfirlýstum upphafsmanni til 10, þ.e. prenti 10 stafi á þumlung, eða áformaðs viðtakanda og að því hafi sátina 12, þ.e. prenti 12 stafi á þuml- ekki verið breytt á leiðinni. ung. – message authentication sh. stafamál – pitch SCART-tengi 291 seguldiskur

SCART-tengi hk. skráð á segulnæmt yfirborð ræmu sem · SCART er stytting á franska heit- hreyfist langsum. inu „Syndicat des Constructeurs – magnetic tape storage d’Appareils Radiorécepteurs et segulbandsdrif hk. Téléviseurs“. Tæki til þess að færa segulband og – SCART connector stjórna hreyfingum þess. SCSI-skil hk. ft. sh. banddrif Heiti á stöðluðum almennum skilum1 – magnetic tape drive, tape drive, milli sjálfstæðra einmenningstölva og magnetic tape transport, tape tran- fylgitækja þeirra. sport – small computer system interface, segulbandsstöð kv. SCSI Tæki sem í er segulbandsdrif , segul- SD-kort hk. → öryggiskort hausar og nauðsynlegur stýribúnaður. SD-spjald hk. → öryggiskort sh. bandstöð SDH-stofnlínunet hk. – magnetic tape unit, tape unit – Synchronous Digital Hierarchy segulblek hk. SDLC-reglur kv. ft. Sérstakt blek með segulögnum sem – Synchronous Data Link Control, nota má til þess að skrá gögn. SDLC – magnetic ink SED-skjár kk. segulbóluminni hk. Flatur skjár með mikilli sundurgrein- Segulgeymsla þar sem notuð eru segluð ingu. svæði í þunnri himnu, sívöl að lögun, – surface-conduction electron-emitter sem hreyfast til, endast vel og eru breyt- display, SED anleg. segð kv. sh. bóluminni Máleining sem er sett saman úr að- – bubble memory gerðum1 og þolendum, sem aðgerðirn- seguldiskageymsla kv. ar verka á, og getur gefið eina eða fleiri Segulgeymsla þar sem geymd2 eru gögn, útkomur. skráð á flatt segulnæmt yfirborð eins · Þolendur geta verið lesgildi, nefni eða eða fleiri seguldiska sem snúast um köll á föll. sameiginlegan ás. – expression – magnetic disk storage, disk storage segðamál hk. seguldiskastöð kv. Forritunarmál þar sem segð getur falið Tæki sem í eru seguldiskar, diskadrif , í sér gildingu. einn eða fleiri segulhausar og nauðsyn- · Segðin „if (x = y < 0) ...“ er leyfileg í legur stýribúnaður. C en ekki í Ada. sh. diskastöð Dæmi: C. – magnetic disk unit, disk unit2 – expression language seguldiskur kk. segulband hk. Flöt plata með segulnæmu yfirborðslagi Ræma með segulnæmu yfirborðslagi á annarri eða báðum hliðum sem sem geyma2 má gögn á. geyma2 má gögn á. – magnetic tape sh. diskur2 segulbandageymsla kv. – magnetic disk Segulgeymsla þar sem geymd2 eru gögn, segulgeymsla 292 seinkunareining segulgeymsla kv. nota án þess að taka það úr hylkinu. Geymsla1 þar sem notaðir eru seguleig- Bandinu er snúið um ása í snældudrif- inleikar vissra efna. inu. – magnetic storage sh. snælda segulhaus kk. – magnetic tape cassette, cassette Rafsegull sem getur gert að minnsta segulspjald hk. kosti eina þessara þriggja aðgerða á seg- Spjald með segulnæmu yfirborðslagi ulmiðli: lesið, skrifað eða þurrkað út sem geyma2 má gögn í. gögn. – magnetic card sh. haus2 segulspjaldageymsla kv. – magnetic head Segulgeymsla þar sem geymd2 eru gögn, segulkjarnageymsla kv. skráð á segulnæmt yfirborð þunnra Segulgeymsla þar sem gögn eru geymd2 sveigjanlegra spjalda. með því að segla segulkjarna eftir til- – magnetic card storage teknum reglum. segulstafalesari kk. sh. kjarnaminni Ílagstæki sem ber kennsl á segulstafi. – magnetic core storage, core storage – magnetic ink character reader segulkjarni kk. segulstafur kk. Segulnæmur hlutur, oftast bauglaga, Stafur sem unnt er að bera kennsl á notaður til að geyma2 gögn. sjálfvirkt þegar hann hefur verið prent- sh. kjarni2 aður með segulbleki og seglaður. – magnetic core, core – magnetic ink character segulprentari kk. segultrumba kv. Högglaus prentari sem býr til dulda Sívalningur með segulnæmu yfir- mynd með segulhausum á málmsívaln- borðslagi sem geyma2 má gögn í. ing. Myndin er gerð sýnileg með prent- sh. trumba dufti og fest á pappír. – magnetic drum – magnetographic printer segultrumbugeymsla kv. segulrandalesari kk. Segulgeymsla þar sem geymd2 eru – magnetic stripe reader, magstripe gögn, skráð á segulnæmt yfirborð seg- reader ultrumbu sem snýst um ás. segulskráning kv. – magnetic drum storage Aðferð við að setja gögn í geymslu1 þar segultrumbustöð kv. sem segulnæmt efni er seglað eftir til- Tæki sem í er segultrumba með hreyfi- teknum reglum. búnaði og segulhausar, ásamt nauðsyn- – magnetic recording legum stýribúnaði. segulsmit hk. – magnetic drum unit, drum unit Óæskilegur flutningur skráðra merkja2 seiling kv. frá einum hluta segulmiðils til annars Það hvað vefsetur nær til margra (t.d. í þegar þeir liggja of þétt saman. markhópi). · Segulsmit getur t.d. orðið milli vafn- · Mælist til dæmis í fjölda vefseturs- inga á segulbandi. vitjana á mánuði. – print through – reach segulsnælda kv. seinkunareining kv. Hylki með segulbandi sem unnt er að Tæki sem gefur frálagsmerki að tiltekn- seinkunarlína 293 sendirás

um tíma liðnum eftir að það tók við senda ruslpóst → senda amapóst svipuðu ílagsmerki. sendibil1 hk. sh. seinkunartæki (í CSMA/CD-neti) Tímaeining sem er – delay element notuð til þess að ákvarða eftir hve lang- seinkunarlína kv. an tíma gagnastöðvar megi reyna að Lína3 eða rafrás, hönnuð til þess að senda aftur eftir árekstur1. seinka sendingu merkis2. · Sendibilið er ólíkt í mismunandi – delay line CSMA/CD-netum. seinkunartæki hk. → seinkunareining – slot time1 sel hk. → vefsel sendibil2 hk. selflutningur kk. (í tókabrautarneti) Hámarkstími sem (í tölvupóstkerfi) Flutningsskref sem gagnastöð þarf að bíða eftir svari frá felst í því að tiltekinn skeytaflutnings- annarri stöð. miðill flytur skeyti2, kanna eða skilatil- – slot time2 kynningu til annars skeytaflutningsmið- sendiforrit hk. ils. Hugbúnaður, sendur um svarveitu beint – transfer2 í minni í tölvu notanda. seljandi kk. → sali · Í upplýsingasafni er geymt2 safn for- senda so. rita sem velja má úr. Láta fara frá einum stað til viðtöku ann- – telesoftware ars staðar. sendihólf hk. – transmit Pósthólf fyrir tölvupóst3 sem á að senda senda amapóst og getur einnig geymt afrit af pósti sem Senda amapóst. hefur verið sendur. sh. senda ruslpóst – out-basket – spam2 sending kv. senda áfram → framsenda Flutningsskref sem felst í því að að- senda illskeyti gangsbúnaður eða skeytageymsla1 flyt- Senda fjandsamleg skeyti2 til notanda ur skeyti2 eða kanna til skeytaflutnings- eða á málþing. miðils. – flame2 – submission senda með gildi sending fjölframlags Senda falli2 gildi frumbreytu. Það að senda fjölframlag. · Fallið getur breytt gildi frumbreyt- – crossposting unnar í fallinu en getur ekki breytt sending um gervitungl gildinu í forritseiningunni sem kallar. – satellite transmission – pass by value sendipóstur kk. → sendur póstur senda með tilvísun sendirás kv. Senda falli2 gildi með því að láta því í (í gagnasendingu) Leið fyrir flutning té vistfang stika2. merkja2 í eina átt milli tveggja staða. · Þegar gildi er sent með tilvísun hefur · Sendirás getur t.d. orðið til við tíðni- fallið aðgang1 að upprunalegu breyt- fléttun eða tímafléttun. unni2 og getur breytt gildi hennar sh. flutningsrás, rás4 beint. – transmission channel, channel3 – pass by reference sendistýristafur 294 sextándakerfi sendistýristafur kk. – statement1 Stýristafur, notaður til þess að stýra eða setning2 kv. greiða fyrir gagnasendingu á milli út- (í ritvinnslu) Orð eða orðaruna sem stöðvartækja. endar á lokagreinarmerki, svo sem . ! ? · Sendistýristöfum er lýst í stöðlunum · Þetta er ekki sama hugtak og setning ISO/IEC 10646-1 og ISO 6429. í málfræði, sem gæti verið skilgreind – transmission control character sem: „umsögn eða orðasamband sem sendiviðtæki hk. ein umsögn er í“. Tæki sem er í senn senditæki og við- – sentence1 tökutæki. setning3 kv. Dæmi: (1) Talstöð. (2) Ratsjársvari Máleining í máli fyrir skilningsgerðar- í fjarskiptatungli. (3) Tengildi sem lýsingu sem setur fram yrðingu. tengir tölvu eða útstöð við staðarnet. – sentence2 – transceiver settur í rekka sendur póstur Settur í rekka. sh. sendipóstur – rack-mounted – sent mail setur hk. SET-samskiptastaðall kk. Aðsetur tölvubúnaðar. – secure electronic transaction, SET Dæmi: (1) Vefsetur. (2) Tölvumiðstöð seta kv. – site (í dreifvinnslu) Öll starfsemi sem fer sex stellingavíddir fram meðan sambandi1 er komið á, Sex mæligildi (lárétt, lóðrétt, dýptar-, meðan það helst og þegar því er slitið. snúnings-, stefnuviks- og halla-) sem sh. lota gefa má hvaða hreyfingu sem er. – session – six degrees of freedom setja í → hlaða1 sextánda-1 fl. setja í geymslu → geyma1 (um eingrunnskerfi) Sem hefur grunn- setja í töflu töluna sextán. Setja gögn upp í töflu. – hexadecimal1, sexadecimal1 – tabulate2 sextánda-2 fl. setja upp Sem er ákvarðaður af vali eða skilyrði (um búnað) sem hefur sextán hugsanleg gildi eða · Sjá einnig uppsetning og uppsetning- horf. arforrit. – hexadecimal2, sexadecimal2 – install sextándakerfi hk. setning1 kv. Eingrunnskerfi þar sem notaðir eru tölu- Afmörkuð eining málskipanar sem stafirnir 0,1,2,3,4,5,6,7,8,9,A,B, annaðhvort stendur fyrir skilgreiningu C, D, E og F, þar sem tölustafirnir A, B, eða tilgreinir verkeiningu. Málskipan- C, D, E og F samsvara tölunum 10, 11, areiningin telur upp aðgerðir sem á að 12, 13, 14 og 15, grunntalan er sextán framkvæma, hugsanlega þolendur og og einingasætið hefur vægi1 1. hvað á að gera við hugsanlegar útkom- Dæmi: Í sextándakerfi stendur tölu- ur. táknið 3E8 fyrir töluna þúsund, þ.e.

· 2 1 0 · ¢ · ¢ : Í sumum forritunarmálum er ekki lit- 3 ¢ 16 14 16 8 16 ið á skilgreiningar sem setningar. – hexadecimal system, hexadecimal sextándakerfistala 295 sérkennarými

numeration system Dæmi: Ef Y er svæði í færslu1 X er sextándakerfistala kv. það tilgreint með X.Y þar sem Y er Tölutákn í sextándakerfinu. notað sem sérgreinir. · Orðið sextándakerfistala er oft stytt í – qualifier sextándatala. sérhannaður lo. – hexadecimal numeral (um hugbúnað) Gerður fyrir notanda séreignarhugbúnaður kk. með sérkröfur sem hugbúnaðarpakkar – proprietary software geta ekki fullnægt. sérfræðikerfi hk. → sérþekkingarkerfi – bespoke, custom-designed sérfræðiskel kv. sérheiti hk. Tóm grind fyrir sérþekkingarkerfi þar Máleining í máli fyrir skilningsgerðar- sem unnt er að koma fyrir sérstöku sviði lýsingu sem vísar til einindis1. sérfræðiþekkingar. – term2 · Sérfræðiskel tekur venjulega til æðra sérhrif hk. ft. forritunarmáls fyrir framsetningu (í rekli) þekkingar1, eins eða fleiri ályktun- – special effects arforrita og forrita fyrir skil1. sérhæfð stefja sh. skel2 Stefja1 sem hefur verið gerð fyrir notk- – expert system shell, shell2 un á sérstökum verkvangi eða fyrir sér- sérgreina so. stakt tæki. Vísa til máleiningar með því að til- – native application, native app greina forritshluta og nefni hennar. sérhæfing kv. – qualify (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) sérgreind tengsl Myndun undirklasa frá yfirklasa með (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) því að fága yfirklasann. Tengsl milli tveggja klasa4 og sérgrein- – specialization is. sérhæfing hugtaks · Sérgreind tengsl eru tvíþætt þar sem Það að þrengja gildissvið hugtakslýs- annar þátturinn hefur klasa4 og sér- ingar með því að fækka þeim dæmum greini en hinn þátturinn er klasi. sem lýsingin nær til. – qualified association – concept specialization sérgreining kv. sérhæft forritunarmál Aðferð við að vísa til máleiningar á Forritunarmál sem hentar sérstaklega gildissviði forritshluta, fólgin í því að fyrir tiltekna gerð verkefna. vísa til forritshlutans og nefnis sem er Dæmi: Postscript. skilgreint fyrir máleininguna í þeim for- – special-purpose language ritshluta. sérkennabeind kv. → sérkennavigur Dæmi: Aðferðin er t.d. notuð til að sérkennalýsing kv. vísa til þátta færslu1 (B OF A í Hugtakslýsing þar sem tilteknir eru eig- Cobol), forritshluta í forritasafni og inleikar, sameiginlegir öllum tilvikum máleininga í forritseiningu. tiltekins hugtaks. – name qualification, qualification – characteristic description sérgreinir kk. sérkennarými hk. Merki sem bætt er við gildi eða nefni til Mengi allra hugsanlegra sérkennavigra þess að tilgreina svæði1 eða undirgildi. sem nota má til þess að setja fram sér- sérkennaval 296 sérsviðslíkan

kenni myndar2. sérritill kk. – feature space Textaritill, sérstaklega gerður fyrir til- sérkennaval hk. tekið verkefni og til þess að auðvelda Það að ákvarða sérkenni sem á að nota ritvinnu1. í sérkennavigur. Dæmi: Forritunarritill. – feature selection – structure editor sérkennavektor kk. → sérkennavigur sérseldur lo. sérkennavigur kv. (um gagnavinnslukerfi) Þar sem ein- Raðað safn af sérkennum sem nota má stakir þættir vélbúnaðar og hugbúnað- til þess að lýsa svæðum eða hlutum3 á ar eru verðlagðir sérstaklega en ekki í mynd2. einu lagi. sh. sérkennabeind, sérkennavektor · Sjá einnig samseldur. – feature vector – unbundled sérkenni hk. sérsnið hk. Sérhver lýsandi þáttur í mynd2 eða í Það að sérsníða. svæði3 á mynd. sh. aðhæfing – feature – customization sérkort hk. sérsnið skjáborðs Greiðslukort sem líkist silfurkorti og Sérsniðið myndrænt viðmót. unnt er að endurhlaða en getur ekki – desktop theme gegnt hlutverki staðgreiðslukorts eða sérsniðin lausn biðgreiðslukorts. sh. aðhæfð lausn – stand-alone card – customized solution sérnota lo. sérsníða so. (um búnað) Sem er sérstaklega ætlaður Aðlaga staðlað kerfi þörfum tiltekins fyrir tiltekið verkefni. notanda. Dæmi: Sérnota ritvinnslutæki er að- sh. aðhæfa eins unnt að nota til ritvinnslu. – customize – dedicated sérsníðanlegur lo. sérnota hýsing Sem er unnt að sérsníða. – dedicated hosting sh. aðhæfanlegur sérnota miðlari → sérnota þjónn – customizable sérnota tæki sérstafur kk. Tæki sem er tekið frá fyrir tiltekið verk- Ritstafur1 sem er hvorki bókstafur, efni eða aðeins einn notandi getur notað tölustafur né eyðustafur og venjulega í einu. ekki myndstafur. – dedicated device Dæmi: Greinarmerki, prósentumerki sérnota þjónn og stærðfræðitákn. sh. sérnota miðlari – special character – dedicated server sérsvið hk. sérnotanet hk. (í gervigreindarfræði) Tiltekið svið Net sem er sett upp til sérstakra nota, oft þekkingar eða sérfræðiþekkingar. aðeins um stundarsakir. – domain3 – ad-hoc network, spontaneous area sérsviðslíkan hk. network Líkan af tilteknu sviði þekkingar eða sértæk gagnasafnslýsing 297 síða

sérfræðiþekkingar. þess að vistþýða um leið aðrar skyldar – domain model þýðingareiningar. sértæk gagnasafnslýsing – separate compilation2 Hluti af gagnasafnslýsingu fyrir eitt eða SGML fleiri verkforrit. Heiti á stöðluðu ívafsmáli1 til að merkja – database subschema einingar í skjölum1 fyrir sérstaka með- sértæk skilningsgerðarlýsing ferð, t.d. lyklun2, sniðmótun eða teng- Hluti skilningsgerðarlýsingar sem á við ingu. eitt eða fleiri verkforrit. · SGML er skilgreint í staðlinum ISO – conceptual subschema 8879. sérvalin leið – SGML, standard generalized markup Stikluleið sem notandi skilgreinir og language stiklubúnaður geymir2 svo að auðvelt sé SHTTP-samskiptareglur kv. ft. að fá sama aðgang1 síðar. Viðauki við HTTP-samskiptareglurnar – user-defined path sem gefur kost á öruggum skráaskiptum sérvalinn tengill á veraldarvefnum. Tengill3 sem notandi stofnar á meðan – SHTTP, Secure HTTP hann notar stiklubúnað. siðareglur á lýðnetinu – user-defined link Reglur um góða hegðun sem hverjum sérveljanlegur lo. notanda lýðnetsins ber að fara eftir. – user-definable – cyberethics, Internet ethics sérvirkt ao. → utankerfis silfurkort hk. sérþekking kv. Greiðslukort sem líkir eftir peningum, Þekking sem safnað hefur verið á til- svo að færslur eru ekki rekjanlegar og teknu sérsviði. unnt er að færa greiðslur á milli korta – domain knowledge án milligöngu bankastofnunar. sérþekkingarkerfi hk. sh. peningakort, myntkort Þekkingarkerfi sem veitir lausn á við- – pre-paid card, electronic money card fangsefnum á tilteknum sérsviðum eða Simula notkunarsviðum með því að draga Heiti á forritunarmáli þar sem beita má ályktanir út frá þekkingarsafni, sem mótaðri forritun1. hefur að geyma tiltekna sérfræðiþekk- · Simula er sérstaklega ætlað til ýmiss ingu manna. konar útreikninga. Simula er stytting · Heitið „sérþekkingarkerfi“ er stund- á „Simulation language“. um notað um „þekkingarkerfi“ en ætti – Simula að nota til að leggja áherslu á tiltekna sía kv. sérfræðiþekkingu. – filter · Sum sérþekkingarkerfi geta bætt sía sjálfvirkt þekkingarsafn sitt og þróað nýjar (í gluggaumhverfi) ályktunarreglur, byggðar á reynslu – autofilter3 sinni af fyrri viðfangsefnum. síða1 kv. sh. sérfræðikerfi (í kerfi með sýndarminni) Bálkur1 með – expert system, ES fasta lengd, sem hefur sýndarvistfang sérþýðing kv. og er fluttur í einu lagi milli raunminnis Það að vistþýða þýðingareiningu án og ytri geymslu. síða 298 síðuskipti

– page1 skjali1 síðu2 fyrir síðu. síða2 kv. Dæmi: HPGL, Postscript. (í ritvinnslu) Tiltekið rétthyrnt svæði, – page description language, PDL1 ætlað fyrir prentun öðrum megin á síðumynd kv. pappírsörk. Útlitseining sem er rétthyrnt svæði jafn- – page2 stórt þeim pappír sem prentað verður á. síðbinding kv. · Vikmörk fyrir pappírsstærð, skávik Einkenni forritunarmála sem felst í því o.s.frv. eru ekki hluti af síðumynd. að flestar bindingar eru gerðar meðan sh. málamyndasíða á inningu stendur, venjulega til þess að – nominal page auka sveigjanleika. síðuprentari kk. Dæmi: dBase og Smalltalk hafa síð- Prentari sem prentar síðu2 sem eina bindingu. heild. – late binding Dæmi: Örfilmuprentari, geislaprent- síðufótur kk. ari. Bálkur2, prentaður neðst á eina eða – page printer fleiri síður2 í skjali1. síðurammi kk. · Í síðufæti geta verið ýmsar upplýs- Geymslustaður í raunminni sem er jafn- ingar1, t.d. blaðsíðunúmer. stór og síða1. – footer, running foot – page frame síðuhaus kk. síðuskil hk. ft. Bálkur2, prentaður efst á eina eða fleiri Skil2 á milli síðna2. síður2 í skjali1. · Síðufætur og síðuhausar prentast þar · Í síðuhaus geta verið ýmsar upplýs- sem síðuskil verða. ingar1, t.d. blaðsíðunúmer. – page break – page header, running head1 síðuskiptahnappur kk. síðulengd kv. Hnappur á prenturum sem flytur pappír Hæð þess svæðis sem er tiltækt fyrir þannig að næst verði prentað efst á nýja prentun eða birtingu á skjá eða blað- síðu2 eða síðuígildi. síðu. – form feed key · Síðulengd er venjulega minni en síðuskiptaskipun kv. raunveruleg stærð pappírs. Síðulengd Ívafsskipun sem veldur því að næst er getur þó orðið meiri en venjuleg prentað efst á næstu síðu2 eða síðu- pappírsstærð, t.d. þegar búin er til ígildi. mynd á innbrotnu blaði. – new page command – page length, page depth síðuskiptasvæði hk. síðulengdarstilling kv. Tiltekið svæði neðst á síðu2 þar sem (í ritvinnslu) Hæfileiki ritvinnsluforrits ákveðið er hvaða línur1 eigi að vera á til þess að afmarka síðulengd eins og þeirri síðu og hvar skuli farið á nýja notandi tilgreinir. síðu. – page length control, page depth sh. skiptisvæði blaðsíðu control – paging zone, conditional end of page síðulýsingarmál hk. síðuskipti hk. ft. Textasniðsmál, notað til þess að til- Það að færa prentstöðu eða birtingar- greina prentaða eða birta1 mynd af stöðu í fyrstu línu1 á næstu síðu2 eða síðuskrá 299 síritandi hnappur

síðuígildi. – fax2, telecopy · Staða fyrstu línu er ákveðin fyrir símafundur kk. fram. Fjarfundur þar sem þátttakendur tengj- – form feed2 ast um símarásir svo að þeir geta tal- síðuskrá kv. að saman og hugsanlega einnig notað Frátekinn hluti af harðdiski, ætlaður símsendingar. sem viðbót við vinnsluminni fyrir gögn – conference call sem hafa ekki verið notuð nýlega. símatengill kk. · Þetta er eins konar sýndarminni. – telephone jack – swap space, swap file, pagefile símboði kk. síðusnið hk. – pager, beeper (í ritvinnslu) Skipulag texta á síðu2. símbréf hk. → símabréf – page layout símsenda so. síðuvíxl hk. ft. Flytja myndir af síðum um fjarskipta- Það að flytja síður1 á milli raunminnis kerfi og búa til afrit af þeim á viðtöku- og ytri geymslu. stað. – paging – fax3 síðuvíxl eftir þörfum símsending kv. Það að flytja síðu1 úr ytri geymslu í Það að símsenda. raunminni þegar hennar er þörf. – fax1, facsimile, telefax – demand paging sínet hk. síðuvíxl fyrir fram · Í ensku hefur heitið „Evernet“ ver- Það að flytja síðu1 úr ytri geymslu í ið notað til að lýsa samruna þráð- raunminni fyrir fram þannig að hún sé lausrar tækni, breiðbands og lýðnets- tiltæk þegar hennar er þörf. símtækni sem leiðir til þess að menn – anticipatory paging geta verið sítengdir við vefinn hvar síðuvíxlatækni kv. sem er með því að nota nánast hvaða Tækni við að úthluta raunminni þar sem upplýsingatæki sem vera skal. Sínetið því er skipt í síðuramma. þarf bandbreidd sem veitir milljónum – paging technique heimila vefaðgang með ódýru kap- sífellublöð hk. ft. almótaldi, DSL-tækni eða þráðlausu Óskrifaður pappír eða eyðublöð sem sambandi. Sínetið getur einnig náð renna samfellt í gegnum prentara. til venjulegra heimilistækja, heimil- – continuous form, continuous forms isneta og skrifstofuneta sem í eru tæki paper til að stýra umhverfinu, en slík net síkvíslun leiða þarfnast sítengingar. Þar að auki má (í framsetningu með gagnvirkum miðli) líta á færanleg tæki, sem auðvelt er Eiginleiki sem gefur notanda kost á að að tengja öðrum þráðlaust, sem hluta breyta forriti hvar sem er en ekki ein- sínetsins. göngu á tilteknum leiðaskilum. – Evernet – continuous branching síritandi hnappur símabréf hk. Hnappur sem sendir sinn staf aftur og Það sem er sent eða tekið við með bún- aftur með tilteknu millibili ef stutt er á aði fyrir símsendingu. hann lengur en tiltekinn tíma. sh. símbréf – repeat-action key, repeating key, síritunarhnappur 300 sjálfhelda

typematic key vinna úr efni í gagnasafni. síritunarhnappur kk. · Forritunarmálið hefur allar nauðsyn- Hnappur sem haldið er niðri á meðan legar skipanir til þess að stýra gagna- stutt er á annan hnapp sem sendir þá safninu, heimta gögn og breyta þeim. sinn staf aftur og aftur. – self-contained – repeat key sjálfbætandi lo. síseró kk. (um tæki eða kerfi) Sem getur skynj- Mælieining í prentun, 12 alþjóðlegir að þegar það starfar ekki rétt og gert punktar eða 0,451 cm. nauðsynlegar lagfæringar, án mannlegr- – cicero ar íhlutunar, til að komast aftur í eðlilegt sístæður fróðgjafi → sístæður skeyta- starfsform. gjafi – self-healing sístæður skeytagjafi sjálfföldun kv. Skeytagjafi þar sem hvert skeyti1 hefur (í nanótækni) Ferli þar sem tæki á tiltekin líkindi á að vera sent, óháð því stærðarþrepi nanómetra búa til afrit af hvenær það verður til. sjálfum sér. sh. sístæður fróðgjafi – self-replication – stationary message source, stationary sjálfgefið gildi information source Gildi sem er ákveðið fyrir fram og not- sítengdur lo. að sjálfkrafa ef annað er ekki tekið sh. sítengi- fram. – always online1 sh. sjálfgildi sítengi- fl. → sítengdur – default value sítenging kv. sjálfgefið snið – always online2 Tiltekið snið3 sem er ákveðið fyrir fram sítiltækileiki kk. og notað sjálfkrafa ef annað er ekki tek- (um kerfi) Það að vera ávallt tiltækur. ið fram. – high availability sh. grunnsnið sívalningur kk. – default format, basic format Allar rásir1 á seguldiskum í diskasam- sjálfgefinn lo. stæðu sem eru jafnlangt frá snúnings- (um eigind1, gagnagildi eða valkost) ásnum. Sem gert er ráð fyrir ef annað er ekki · Lesa má af eða skrifa á sívalning með tekið fram. öllum segulhausum á kambi í tiltek- Dæmi: Í Fortran er sjálfgefið að heiti inni stöðu. sem byrja á einum bókstafanna I til – cylinder og með N tákna heiltölubreytur. sjálfbirgið mál – default Gagnasafnsmál sem nægir til þess að sjálfgildi hk. → sjálfgefið gildi semja fullkomin verkforrit til nota við sjálfhelda kv. gagnasöfn og þarf því ekki að vera ívaf- Sú staða að gagnavinnsla hefur stöðv- ið í hýsimál. ast um stundarsakir vegna þess að tvö – self-contained language eða fleiri tæki eða tvö eða fleiri sam- sjálfbirginn lo. skeiða ferli1 bíða hvert um sig eftir til- (um gagnasafnskerfi) Búinn forritunar- föngum sem hinum hefur verið úthlut- máli sem ekkert vantar í til þess að að eða vegna þess að þau eru háð hvert sjálfkvaðning 301 sjálfstýrður þjarki

öðru á annan hátt. · Sjálfskipulagsnet er oft hannað til Dæmi: Sú staða að forrit A, sem hef- þess að herma eftir hæfileika heila- ur lokað aðgangi1 að færslu X, biður frumna til þess að koma af stað til- um aðgang að færslu Y, sem forrit B tekinni hegðun eða raða sér saman í ræður yfir. Á sama hátt bíður forrit B tiltekið mynstur1. eftir að fá aðgang að færslu X áður en – self-organizing network, Kohonen það veitir aðgang að færslu Y. map – deadlock, deadly embrace sjálfskýrandi forrit sjálfkvaðning kv. Forrit sem ekki þurfa að fylgja sérstakar Ferli1 sem felst í því að undirforrit1 leiðbeiningar um notkun eða viðhald. kallar annaðhvort á sjálft sig eða á ann- · Forritið segir notanda hvað hann á að að undirforrit sem kallar á upphaflega gera um leið og það er innt. Einnig undirforritið eða kallar á annað undir- eru settar athugasemdir í frumforritið forrit og þannig koll af kolli uns loks er sem skýra gang forritsins og auðvelda kallað á upphaflega undirforritið. lagfæringar og breytingar. · Sjá einnig endurkvæmur. – self-documenting program – recursion sjálfsleit kv. sjálfkvaðningarrit hk. Það að leita sín. Skýringarmynd sem lýsir samhengis- – egosurfing frjálsu máli. sjálfsmíði kv. – recursion diagram (í nanótækni) Aðferð við að smíða tæki sjálfritandi dreifilykill og vélar á stærðarþrepi nanómetra, þar (í tölvuöryggi) sem hermt er eftir aðferðum lífkerfa við – self-signed public key að „smíða“ sameindir, veirur, frumur, sjálfröðun kv. plöntur og dýr. (í gluggaumhverfi) – self-assembly – auto arrange sjálfsnám hk. sjálfsafgreiðsla á vefnum Það að læra af þekkingarsafni eða af – web self-service nýjum ílagsgögnum án þess að utanað- sjálfseignaður amapóstur komandi þekkingu sé bætt við. Óumbeðinn tölvupóstur3 sem ber það – self-learning með sér að viðtakandi hafi sent hann sjálfstýrð vinnsla sjálfur. Tölvuvinnsla þar sem líkt er eftir sjálf- · Sjálfseignaður amapóstur er ein gerð virka taugakerfinu í mannslíkamanum. upprunafölsunar tölvupósts. · Í sjálfstýrðri vinnslu er vinnslu stýrt – self-sending spam án ílags frá notanda á sama hátt og sjálfskipulagshæfni kv. sjálfvirka taugakerfið stýrir líkaman- Geta tauganets fyrir viðgjafarlaust nám um án þess að einstaklingurinn leggi til þess að stilla taugamótavægi sín eft- eitthvað til. ir líkindadreifingu einkenna sem er að – autonomic computing finna í ílagsmynstrunum. sjálfstýrður lo. – self-organization – autonomous sjálfskipulagsnet hk. sjálfstýrður þjarki Tauganet sem hefur sjálfskipulags- – autonomous robot hæfni. sjálfstýrt kerfi 302 sjálfvirk síðuskipting sjálfstýrt kerfi sjálfsvari kk. – autonomous system Forrit sem sendir sjálfvirkt fyrir fram sjálfstæð vistþýðing tilbúin svör, t.d. við tölvupósti3 eða fyr- Það að vistþýða frumforritseiningu án irspurnum, til vefseturs. þess að nota gögn um tengingar og sam- – autoresponder hengi úr skyldum frumforritseiningum. sjálfsvörun kv. · Nauðsynlegt getur reynst að athuga (í tölvupóstkerfi) Það að búa sjálfvirkt hvort þessi gögn eru rétt þegar sjálf- til svar við aðkomnu skeyti2 og tilnefna stæðar vistþýðingar eru að lokum upphafsmann þess sem áformaðan við- sameinaðar. takanda. – independent compilation, ?separate – auto-reply compilation3 sjálfun kv. sjálfstæði gagnvart aðkomuleið Það að ferli1 setur annað eintak af sjálfu Aðgreining röklegrar lýsingar á gögn- sér í gang. um frá aðkomuleið þeirra þannig að – fork breytingar á aðkomuleið krefjist ekki sjálfundirritaður lo. breytingar á röklegri lýsingu gagna í (í tölvuöryggi) Undirritaður með eigin forriti. einkalykli. – access path independence – self-signed sjálfstæði gagnvart gögnum sjálfvirk endurtekning (í gagnasafnskerfi) Sá eiginleiki gagna- Það að sami stafur er sendur ítrekað safnskerfis að verkforrit geti verið óháð með tilteknu millibili ef hnappi er hald- breytingum á skipan gagnanna. ið niðri tiltekinn tíma. – data independence – auto-repeat sjálfstæður lo. sjálfvirk framsending (um búnað) Sem starfar óháður öðrum Það að framsenda á sjálfvirkan hátt að- tækjum, forritum eða kerfum. komið skeyti2 til nýs áformaðs viðtak- – stand-alone anda sem hefur verið skilgreindur fyrir sjálfstæður gagnvart aðkomuleið fram. (um gagnasafnskerfi) Sem er óháður – auto-forward þeim aðkomuleiðum sem notaðar eru. sjálfvirk gagnavinnsla → gagnavinnsla · Ekki þarf að breyta forritum sem nota sjálfvirk letursetning röklegar gagnaskilgreiningar, sjálf- Það að setja texta með setningarvél sem stæðar gagnvart aðkomuleiðum, þótt stjórnað er af tölvu. aðkomuleiðunum sé breytt. · Textinn er skráður á gataræmu1, disk- – access path independent ling1 eða annan tölvutækan miðil. sjálfstæður gagnvart gögnum – automatic typesetting, computerized (um gagnasafnskerfi) Sem er óháður typesetting röklegri eða raunlægri skipan gagna. sjálfvirk sía – data-independent (í gluggaumhverfi) sjálfstætt kerfi – autofilter1 Gagnavinnslukerfi sem getur starfað sjálfvirk síðuskipting óháð öðrum kerfum, hefur t.d. öll nauð- Það að skipa texta sjálfvirkt á síður2 synleg fylgitæki. samkvæmt tilteknu síðusniði. – stand-alone system · Þessi aðgerð leyfir notanda að færa sjálfvirk síðutölusetning 303 sjónarhorn

inn texta án þess að taka tillit til þess flutningsnetið samfellt með fullum bita- hvar síðum skuli ljúka. hraða. – automatic pagination · Valmerkið verður til í útstöðvartæki. sjálfvirk síðutölusetning Í hönnunarforsendum netsins er unnt Hæfileiki ritvinnsluforrits til þess að að takmarka hversu oft má velja sömu auðkenna blaðsíður hverja á fætur ann- stöðina árangurslaust á tilteknu tíma- arri sjálfvirkt á fyrir fram ákveðinn hátt. bili. · Sjálfvirkri síðutölusetningu má ekki – automatic calling rugla saman við sjálfvirka síðuskipt- sjálfvirkt svar ingu. (í gagnafjarskiptum) Svar, sent á sjálf- sh. sjálfvirk tölusetning blaðsíðna virkan hátt af útstöðvartæki sem kallað – automatic page numbering hefur verið á. sjálfvirk síun · Sambandinu er komið á hvort sem (í gluggaumhverfi) fylgst er með útstöðvartækinu, sem – autofilter2 kallað var á, eða ekki. sjálfvirk staðsetning neðanmálsgreinar – automatic answering Aðgerð sem setur neðanmálsgrein sjálf- sjálfvirkur lo. virkt neðst á þá síðu2 þar sem tilvísun1 (um ferli1 eða tæki) Sem við tiltekin í neðanmálsgreinina birtist eða á annan skilyrði starfar án mannlegra afskipta. tiltekinn stað. – automatic – automatic footnote tie-in sjálfvirkur fararhnitill sjálfvirk tungumálaþýðing Búnaður sem notar GPS-staðsetningarkerfi – automatic language translation til að staðsetja farartæki. sjálfvirk tölusetning blaðsíðna → sjálf- · Sjá einnig hnitill og fararhnitill. virk síðutölusetning – automatic vehicle locator, AVL sjálfvirk tölusetning efnisgreina sjálfvirkur netbréfasími Hæfileiki ritvinnsluforrits til þess að Sjálfvirkur bréfasími á neti. auðkenna efnisgreinar í skjali1 hverja – autofax á fætur annarri sjálfvirkt á fyrir fram sjálfvirkur svarmiðlari → sjálfvirkur ákveðinn hátt. svarþjónn – automatic paragraph numbering sjálfvirkur svarþjónn sjálfvirk þráspurn Kerfi fyrir raddsvar, notað til þess að Fyrirspurn sem er síendurtekin þangað beina símtölum eða boðum eða hvoru til svar fæst. tveggja annaðhvort með því að nota – automatic repeat request, ARQ tónval eða talaðar fyrirspurnir. sjálfvirkjun kv. · Sjálfvirkur svarþjónn er ein gerð Það að breyta ferlum1 eða tækjum til að raddþjóns. þau starfi sjálfvirkt. sh. sjálfvirkur svarmiðlari – automation1, automating – automated attendant, auto-attendant sjálfvirkni kv. sjálfþýða so. Sjálfvirk starfsemi ferla1 eða tækja. Þýða1 vistþýðanda með því að nota – automation2 hann sjálfan sem þýðanda1. sjálfvirkt kall – bootstrap3 (í gagnaflutningsneti) Kall1 þar sem sjónarhorn hk. stök valmerkisins eru send inn í gagna- Horn, afmarkað af tveimur línum sem sjónblöndun 304 sjónsvið

dregnar eru frá þeim punktum í við- legt tæki sem skynjar án snertingar og fangssléttunni sem athuganda virðast getur greint og mælt ýmis sérkenni og á vera lengst hver frá öðrum. grundvelli þeirra tekið ákvarðanir. – angle-of-view · Sjónkerfi geta m.a. staðsett, skoðað, sjónblöndun kv. mælt, sannkennt, borið kennsl á, talið Það að taka saman tvö samstillt sjón- og fylgt eftir hreyfingu. gagnamerki. – vision system · Samsetta merkið kemur á eftir merki sjónlíkanskerfi hk. af tilteknum lit, sem kallast lykillitur, Kerfi þar sem notað er fyrir fram gert en á undan öðrum merkjum. líkan til þess að búa til lýsingu á upp- Dæmi: Veðurfræðingur stendur fyrir runalegum vangi eftir mynd2. framan blátt baksvið. Blátt er lykil- – model-based vision system liturinn. Heima í stofu sér sjónvarps- sjónræn tölvunotkun áhorfandi veðurkortið í stað lykil- Tölvunotkun þar sem notandi hefur litarins og veðurfræðingurinn virðist gagnvirk samskipti við tölvu og stjórn- standa fyrir framan kortið. ar vinnslu hennar með því að fást við – chroma-keying myndir2 á skjá. sjóngagnaflutningur kk. · Myndirnar geta verið ljósmyndir, þrí- Rafrænn flutningur sjóngagna frá ein- víddarmyndir, myndskeið, reitarit eða um stað til annars um net. einföld teikn. – video transmission – visual computing sjóngagnamerki hk. sjónræn vísbending Merki2 með sniði fyrir birtingu sem ein Sjónrænar upplýsingar1 um hlut sem eða fleiri myndir2. nægja til þess að segja til um stefnu – video signal hans og stað. sjóngagnasíða kv. – visual cue Öll þau merki2 sem þarf til þess að búa sjónrænt forritunarmál til mynd2. Forritunarmál til þess að búa til líkan af – video signal frame, frame3 frumeiningum sýndarheims. sjóngerving kv. → vísindaleg sjóngerv- Dæmi: Embrace, fyrrum kallað Grasp ing og Mandela. sjóngögn hk. ft. – visual programming language, VPL Gögn með sniði sem hentar til birtingar sjónrænt gagnaskoðunarkerfi sem ein eða fleiri myndir2. Kerfi þar sem aðferðir sýndarveruleika · Sjóngögn eru venjulega sýnd sem röð eru notaðar til þess að skoða gagnasöfn. mynda þannig að svo virðist sem eitt- – spatial data management system, hvað sé að gerast eða aðstæður séu að SDMS breytast. sjónskynjari kk. Dæmi: (1) Efni á myndbandssnældu Búnaður sem tekur við ljósorku úr sýni- með kvikmynd. (2) Merki2 frá veður- legu umhverfi sínu og býr til frálag til ratsjá. frekari vinnslu. – video – vision sensor, visual sensor sjónkerfi hk. sjónsvið hk. Kerfi sem getur aflað sér einnar eða Rúmhorn sem afmarkar það sem sést fleiri mynda2 með því að nota ljósfræði- frá athugunarstað og er þess vegna með sjónumyndgjafi 305 skautabil

á mynd2. skammval hk. – field of view, FOV (í gagnaflutningsneti) Kall1 þar sem sjónumyndgjafi kk. nota má stytt vistfang til þess að koma á Leysisörskanni sem setur myndir beint sambandi1. á sjónuna. · Notendur geta fengið leyfi til þess að – retina laser tilnefna ákveðinn fjölda styttra vist- sjónvarp í lokuðu kerfi fanga. Breyta má úthlutun þeirra eftir – closed circuit television þörfum samkvæmt tilteknum reglum. skaðalestur kk. – abbreviated address calling Lestur þar sem gögn, sem lesin eru, skanna1 so. þurrkast út. Skoða gögn á kerfisbundinn hátt. – destructive read – scan1 skaði kk. skanna2 so. Mælikvarði á tjón eða missi sem stafar Skoða hlut3 eða setja saman mynd2 eftir af vásetningu. fyrir fram ákveðinni aðferð. – loss Dæmi: (1) Símsendingarkerfi skann- skaðleysulestur kk. ar mynd frá vinstri til hægri og of- Lestur þar sem gögn, sem lesin eru, an frá og niður eins og þegar lesið er. þurrkast ekki út. (2) Mynd, framkölluð á sjónvarpsskjá – nondestructive read línu fyrir línu, er skönnuð. skammsnið hk. – scan2 Skipulag texta eða mynda á síðu2 þar skanni kk. sem textalínur eru samhliða skammhlið Sjónskynjari sem tekur sýni úr umhverfi síðunnar. sínu eftir skipulegu mynstri. – portrait, portrait format, vertical · Skannar eru t.d. notaðir við ljóslest- format ur merkja, mynsturkennsl eða stafa- skammstöfun kv. kennsl. Stytt framsetning á orði eða orðasam- Dæmi: Tæki sem skannar2 prentuð bandi, oftast gerð með því að halda í eða handskrifuð gögn á ljósfræðileg- fyrstu stafi orðanna en sleppa öðrum. an hátt og setur þau í stafrænt form. · Skammstöfun orðasambands kallast – scanner1 skammstöfunarorð ef hún er borin skannlína kv. fram sem orð. Runa díla sem eru venjulega í láréttri Dæmi: ASÍ táknar Alþýðusamband röð og eru skannaðir2 hver á fætur öðr- Íslands. um. sh. stytting – scan line, scanning line – abbreviation skarpstilla so. skammstöfunarorð hk. Dæmi: Skarpstilla tæki. Skammstöfun orðasambands sem er sh. brennistilla borin fram sem orð. – focus Dæmi: SPRON táknar Sparisjóð skautabil hk. Reykjavíkur og nágrennis. Fjarlægð á milli skauta í segulhaus. – acronym · Rásabil og þar með rásaþéttleiki skammta so. → búta ákvarðast aðallega af skautabili. – gap width skautuð núllmiðunarskráning 306 skeytaflutningskerfi skautuð núllmiðunarskráning sh. skekkjuvídd, skekkjubreidd Viðmiðunarlaus skráning þar sem 0 er – error span, ?error range2 sett fram með seglun í eina átt og 1 er skekkjuvídd kv. → skekkjuspönn settur fram með seglun í gagnstæða átt. skel1 kv. – polarized return-to-zero recording, Unix-heiti á gagnvirku viðmóti við RZ(P) stýrikerfi. skautun1 kv. · Skelin er forritunarlagið sem skilur – polarity og framkvæmir skipanir sem notand- skautun2 kv. inn færir inn. Í sumum kerfum er skel · Mikilvægt hugtak í þráðlausum sam- kölluð skipanatúlkur. skiptum. – shell1 – polarization skel2 kv. → sérfræðiskel skáletra so. skellur kk. Prenta með skáletri. Það þegar segulhaus snertir af slysni – italicize gagnamiðil sem snýst. skáletur hk. – head crash Leturbrigði þar sem stafir hallast miðað skelskrifta kv. við aðalleturbrigðið. Textaskrá sem í er runa af skipunum2 · Oftast sett inn í beint letur til þess að fyrir Unix-bundið stýrikerfi. leggja áherslu á og aðgreina orð og – shell script setningar sérstaklega. skerðing kv. – italics (í tölvusjón) Fegurðargalli í innrauðri skávik hk. myndfærslu sem er til kominn af völd- Frávik þverraðar (hornfrávik eða um formgerðar í greiningarkerfi og lengdarfrávik) frá tiltekinni viðmiðun. truflar þá geislun sem á að greina. – skew – clipping2 skekkja kv. skerpudýpt kv. Frávik reiknaðs, athugaðs eða mælds Bilið á milli lágmarks- og hámarksfjar- gildis eða skilyrðis frá sönnu, tilteknu lægðar frá skynjara þar sem mynd2 í eða fræðilega réttu gildi eða skilyrði. brennipunkti hefur viðunandi skerpu. – error1 – depth-of-field skekkjubreidd kv. → skekkjuspönn skeyta saman skekkjumengi hk. · Notað t.d. um strengi. Mengi þeirra gilda sem skekkja getur – concatenate tekið. skeyta við – error range1 Bæta nýju skjali1 eða stafastreng aftan skekkjumörk hk. ft. við skráðan texta. Skekkjuvikmörk, að slepptum skekkj- – append3 um sem ílagssuð veldur, sem ekki ætti skeytaflutningskerfi hk. að fara yfir þegar tæki er notað við eðli- Búnaður með einn eða fleiri skeytaflutn- leg starfsskilyrði. ingsmiðla sem annast skeytaflutning – mean rate accuracy með doksendingu milli aðgangsbún- skekkjuspönn kv. aðar, skeytageymslna1 og aðgangsein- Mismunur á hæsta og lægsta gildi inga. skekkju. – message transfer system, MTS skeytaflutningsmiðill 307 skeytatalningarþjónusta skeytaflutningsmiðill kk. verið geymd1 í skeytageymslu1. Búnaður sem er hluti af skeytaflutn- · Upplýsingarnar fela í sér valdar eig- ingskerfi og flytur skeyti2 til einstakra indir2 hvers skeytis og annarra upp- notenda3 eða notendahópa sem eru á lýsinga sem skeytageymslan hefur póstlistum. bætt við. – message transfer agent, MTA1 – stored message listing service skeytaflutningur kk. skeytamiðlari kk. → skeytaþjónn (í tölvupóstkerfi) Flutningur skeyta2 skeytamiðlun kv. með því að nota tölvunet. Það að beina skeytum2 um gagnaflutn- – message transfer, MT ingsnet með því að taka við þeim, skeytagátt kv. geyma2 þau ef þörf krefur og senda þau (í tölvupóstkerfi) Búnaður sem tengir áfram í heilu lagi. saman tvö eða fleiri ólík tölvupóstkerfi – message switching og flytur skeyti2 milli þeirra. skeytasending kv. – mail gateway, gateway2 Það að flytja, geyma1 og heimta skeyti2 skeytageymd kv. → skeytageymsla2 með rafrænum aðferðum. skeytageymsla1 kv. sh. tölvuskeytasending (í tölvupóstkerfi) Búnaður sem veitir – electronic messaging einstökum beinum notanda möguleika skeytasýsla kv. á skeytageymslu2. Verkþáttur í dreifðri upplýsingavinnslu – message store, MS sem felst í því að tengja saman skeyta- skeytageymsla2 kv. flutning og skeytageymslu2. (í tölvupóstkerfi) Það að geyma2 skeyti2 – message handling, messaging sjálfvirkt svo að unnt sé að ráðstafa skeytasýslukerfi hk. þeim síðar. Tölvuvætt upplýsingakerfi þar sem not- sh. skeytageymd endur3 geta skipst á skeytum2 á skipu- – message storage legan hátt. skeytagjafi kk. · Skeyti eru send í miðstöð eða beint til Sá hluti samskiptakerfis sem skeyti1 viðtakenda. Kerfið getur verið bundið teljast koma frá. gagnavinnslukerfi tiltekins fyrirtækis sh. fróðgjafi eða stofnunar eða notað í tölvuneti. – message source, information source sh. tölvupóstkerfi, tölvupóstur2, rafpóst- skeytaheimt kv. ur2 Það að ná í tölvupóst3 sem hefur borist – message handling system, MHS, í pósthólf . electronic mail2 sh. heimt2 skeytasýsluumhverfi hk. – message retrieval, retrieval2 Það umhverfi sem nær yfir skeytasýslu- skeytakerfi hk. kerfi, notendur3 þess og póstlista. Gagnavinnslukerfi, notað til þess að búa – message handling environment, til skeytasýslukerfi. MHE – messaging system skeytasýsluþjónusta kv. skeytalistunarþjónusta kv. Þjónusta1, veitt með skeytasýslukerfi. (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem læt- – message handling service ur aðgangsbúnaði viðtakanda í té lista skeytatalningarþjónusta kv. með upplýsingum1 um skeyti2 sem hafa Þjónusta1 sem telur fyrir aðgangsbún- skeytaþegi 308 skilaflutningur

að viðtakanda fjölda skeyta2 sem full- hnappaborði eða sjálfstæður. nægja tilteknu skilyrði, byggðu á einni – keypad1 eða fleiri eigindum2 þeirra skeyta sem skil1 hk. ft. geymd1 hafa verið í skeytageymslu1. Mörk milli tveggja búnaðareininga, – stored message summary service skilgreind eftir eiginleikum sem lúta skeytaþegi kk. að starfsemi, sameiginlegum tenging- Sá hluti samskiptakerfis þar sem telst um, merkjaskiptum og öðrum eiginleik- vera tekið við skeytum1. um eininganna eftir því sem við á. sh. fróðþegi · Í vélbúnaði einkennast skil t.d. af eðli – message sink, information sink tenginga og merkja sem fara um þau. skeytaþjónn kk. Í hugbúnaði einkennast skil einkum Miðlunarforrit sem sér um skeyti1, send af því hvaða gögn flytjast um þau og öðrum forritum sem nota skeytaverk- hvernig. forritaskil. · Enska orðið „interface“ er oft rang- sh. skeytamiðlari lega notað um tæki sem tengir saman – messaging server tvö önnur tæki. Í þeirri merkingu ætti skeytaþjónusta fyrir framleiðslu að nota orðið tengildi. Þjónusta1 sem gerir eftirlitstölvu kleift · Sjá einnig viðmót. að stjórna starfsemi tölvustýrðra tækja – interface sem er dreift um net og eru notuð til skil2 hk. ft. þess að stjórna framleiðsluferlum. (í ritvinnslu) Staðurí texta þar sem byrj- – manufacturing message service, að er á nýrri línu1. MMS1 Dæmi: Línuskil, greinaskil, síðuskil. skeyti1 hk. – break (í upplýsingafræði og samskiptafræði) skil3 hk. ft. → afhending Runa af stöfum, ætluð til að flytja upp- skila so. lýsingar2. Láta af hendi búnað, t.d. svæði í minni, sh. skilaboð sem hefur verið úthlutað til vinnslu til- – message2 tekins verkefnis. skeyti2 hk. – deallocate (í tölvupóstkerfi) Fróðfang, flutt milli skila gildi notenda3 tölvupósts. Flytja gagnagildi til forritseiningar sem · Fróðfangið er unnt að setja fram með kallað hefur á undirforrit1. texta, runu hljóða eða myndum. · Undirforritið skilar gildi þegar það · Skeyti er venjulega í tveimur hlutum: hverfur aftur. efni og umslag. – return a value sh. tölvuskeyti, tölvubréf skila gögnum – message3, electronic mail4 (í gagnasafni) Skila skjali1 í gagnasafn. skeytislok hk. ft. – check in Endamerki skeytis. skilaboð hk. ft. → skeyti1 – end of message, EOM skilaflutningur kk. skiki kk. Það að flytja eða reyna að flytja fróð- Afmarkað samsafn hnappa sem ætlaðir fang frá sendistað til hugsanlegra við- eru til sérstakra nota. takenda. · Skiki getur verið hluti af stærra · Skilaflutningur felst í runu af flutn- skilakerfi fyrir tækniferli 309 skilningsgerðarlýsing

ingsskrefum og flutningsatvikum. skilgreiningarmál hk. – transmittal Forritunarmál þar sem aðallega eru not- skilakerfi fyrir tækniferli aðar skilgreiningar. Búnaður sem lagar stýribúnað fyr- Dæmi: Gagnaskilgreiningarmál. ir tækniferli að gagnavinnslukerfinu í – declarative language gagnavinnslukerfi fyrir tækniferli. skilgreiningarsvið hk. – process interface system Hluti forrits þar sem reglur um gildis- skilatilkynning kv. svið1 og tilvísanleika ákvarðast af sam- (í tölvupóstkerfi) Fróðfang sem skeyta- svarandi skilgreiningum í öðrum hlut- flutningskerfi býr til og sýnir hvort um forritsins. skeyti2 eða kanni hafi komist til skila – declarative region eða hvernig gangi að koma þeim til skilgreiningarþekking kv. skila. Þekking, sett fram með staðreyndum, · Skilatilkynning getur greint frá af- reglum og kennisetningum. hendingu eða óskilum skeytis eða · Venjulega er ekki unnt að vinna úr kanna. skilgreiningarþekkingu nema hún sé – report2 fyrst þýdd yfir í aðferðarþekkingu. skilgreining kv. – declarative knowledge Máleining þar sem eitt eða fleiri nefni skili kk. eru kynnt beint í forriti og tiltekið (í forritunarmálum) Afmarkari2 sem hvernig á að túlka þau. kemur í veg fyrir að litið sé á grann- · Í sumum forritunarmálum er litið á stæð lesstök eða málskipanareiningar skilgreiningar sem setningar1. sem eina heild. Dæmi: Skilgreiningar á gagnatög- Dæmi: Bilstafur eða sniðstafur. um, geymsluskipulagi, pökkum2 og sh. skiltákn verkeiningum. – separator1 sh. yfirlýsing skilja pappír sundur – declaration Skilja sundur blöð í margritapappír. skilgreining gagna – decollate, deleave Það að búa til gerðarlýsingu. skiljanleiki kk. · Þegar gerðarlýsing er búin til eru Mælikvarði á það hversu auðvelt er fyr- gagnastök2 í skipan gagnasafnsins og ir mann að lesa forrit og átta sig á vensl1 þeirra aðgreind og þeim lýst. hvernig gagnaskipanir eða gagnahlut- sh. gagnaskilgreining ir og algrím, sem notuð eru í forritinu, – data definition samsvara því verkefni sem átti að leysa. skilgreining skjalatags – understandability – document type definition, DTD skiljanleiki tals skilgreiningarkafli kk. Hæfni talfrálags að skiljast rétt, venju- Hluti forrits sem hefur eina eða fleiri lega mæld sem hundraðshluti talein- skilgreiningar. inga. · Skilgreiningarkafli í Cobol tekur sér- sh. talskiljanleiki staklega á meðferð frábrigða. – speech intelligibility · Sjá einnig meginmál1. skilningsgerðarlýsing kv. – declarative part, data division Safn setninga3 sem eru í samræmi hver við aðra og sýna nauðsynlegar yrðingar skilningslíkan 310 skilyrt stökkskipun

sem gilda í tilteknum umfjöllunarheimi. – conditional construct – conceptual schema skilyrt fróðmæld → skilyrt upplýsinga- skilningslíkan hk. mæld Framsetning á einkennum umfjöllunar- skilyrt óreiða heims með því að nota einindi1 og ein- Meðalgildi skilyrtrar upplýsingamæld- indavensl. ar atburða í endanlegu mengi atburða – conceptual model sem útiloka hver annan og eru sameig- skilningsóðal hk. inlega tæmandi, að því gefnu að atburð- Mengi gildra gildismerkinga. irnir komi fyrir í öðru mengi atburða · Gildismerkingar í skilningsóðali geta sem útiloka hver annan og eru sameig- annaðhvort verið tölusettar eða lýs- inlega tæmandi. Á táknmáli stærðfræð- ingar gefnar á þeim. innar er þetta gildi: – conceptual domain n m

skilningsstig hk.

j µ = ´ ; µ ´ j µ H ´X Y ∑ ∑ p xi y j I xi y j

Allt sem fjallar um túlkun og meðferð = i=1 j 1

upplýsinga1 sem lýsa tilteknum umfjöll-

f : : : g unarheimi eða einindaheimi í upplýs- þar sem X = x1 xn er mengi atburð-

2

= : : : µ = f : : : g

ingakerfi . anna xi ´i 1 n , Y y1 ym

´ : : : µ

– conceptual level er mengi atburðanna y j = 1 m ,

j µ

skiltákn hk. → skili I ´xi y j er skilyrt upplýsingamæld xi að

; µ skilvirkni kv. gefnu y j, og p´xi y j eru sameiginleg Mælikvarði á það hversu hratt forrit er líkindi á að báðir atburðirnir gerist. innt eða hversu mikla geymslurýmd það – conditional entropy, mean conditi- notar eða hvort tveggja. onal information content, average – efficiency conditional information content skilyrðishluti kk. skilyrt segð Samsafn staðreynda eða setninga í þeim Segð, þannig notuð að gildi hennar hluta skilyrðisreglu (ef-hluta) þar sem ákveður hvaða inningaröð er valin. skilyrði eru sett fram. – conditional expression – left-hand side, premise part, conditi- skilyrt setning on part Fjölsetning sem velur til inningar eina skilyrðisregla kv. eða enga af tilteknum runa setninga1 Regla í formlegri rökfræði sem hefur eftir því hvaða gildi skilyrt segð fyrir einn hluta (ef-hluta) þar sem skilyrði samsvarandi skilyrði tekur. eru sett fram og annan hluta (þá-hluta) Dæmi: Í Pascal eru ef-setningar og þar sem sett er fram takmark eða aðgerð tilvikssetningar skilyrtar setningar. sem á að framkvæma ef skilyrðinu er – conditional statement fullnægt. skilyrt stökk sh. skilyrðissetning Stökk sem verður aðeins ef tilteknum – if-then rule, if-then statement skilyrðum er fullnægt þegar skipunin1 skilyrðissetning kv. → skilyrðisregla sem tilgreinir það er innt. skilyrt flétta – conditional jump, conditional branch Máleining sem tilgreinir fleiri en eina skilyrt stökkskipun inningaröð. Stökkskipun sem tiltekur skilyrði fyrir Dæmi: Tilvikssetning, ef-setning. að stökk verði. skilyrt upplýsingamæld 311 skipta um kafla

– conditional jump instruction skipanamál hk. skilyrt upplýsingamæld Safn af stefjuvirkjum ásamt tiltekinni Mælikvarði á magn upplýsinga2 um málskipan, notað til þess að sýna hvað hvort atburður x gerist ef gefið er að stýrikerfi á að gera.

annar atburður y gerist, jafnt logranum – command language, control language

j µ af umhverfu skilyrtra líkinda p´x y á skipanamengi hk. atburði x að gefnum atburðinum y. Á Samsafn skipana1 sem tiltekin tölva táknmáli stærðfræðinnar er þessi mæli- getur unnið úr eða eru til reiðu í tilteknu kvarði: forritunarmáli.

1 – instruction set, instruction repertoire

´ j µ =

I x y log : skipanarein kv. → skipanalína

j µ p´x y · skipanastýrður lo. Skilyrt upplýsingamæld er einnig (um hugbúnað) Sem er stjórnað með munur á heildarupplýsingamæld tilteknum skipunum2. atburðanna tveggja og upplýsinga- · Notandi verður að læra skipanir for- mæld hins síðarnefnda: rits til þess að geta notað það. Skip-

anastýrð forrit eru oft sveigjanlegri

j µ = ´ ; µ ´ µ: I ´x y I x y I y í notkun en valmyndastýrð forrit en sh. skilyrt fróðmæld erfiðara getur verið að læra að nota – conditional information content þau. skilyrtur aðgangur – command-driven – conditional access skipanatúlkur kk. skipan kv. – command interpreter Eitthvað sem hefur ákveðið eða fast skipta so. mynstur eða skipulag. Nota víxlhnapp. – structure – toggle skipanakóti kk. skipta á síður Mengi bæta, notað til þess að setja fram (í ritvinnslu) Skipa texta sjálfvirkt á síð- leyfilegar vélarmálsskipanir tiltekinnar ur2 samkvæmt tilteknu síðusniði. tölvu. – paginate – instruction code, computer instructi- skipta í kafla on code, ?machine code2 (um forrit) skipanalína kv. – segment2 (í skipanalínuviðmóti) Lína eða rein1 á skipta um skjá, ætluð fyrir skipun2 notanda. Skipta á tilteknum texta og öðrum texta sh. skipanarein sem fyrir er. – command line, command area – replace3 skipanalínuviðmót hk. skipta um allt Viðmót að stýrikerfi eða verkbúnaði þar – replace all sem notandi bregst við kvaðningu með skipta um kafla því að rita skipun2 í tiltekna línu. Flytja skiptikafla úr ytri geymslu í að- · Sjá einnig skipanalína. alminni þannig að skrifað sé yfir aðra – command line interface hluta forrits. – overlay1 skiptaþjáll 312 skiptivinnsla skiptaþjáll lo. – search and replace1, find and replace1 Sem skipta má um með gangþjálum skiptileitarhamur kk. skiptum. (í ritvinnslu) Hamur sem leyfir notanda Dæmi: Skiptaþjáll diskur1. að leita uppi tiltekinn stafastreng í texta – hot-swapable og skipta á honum og öðrum stafa- skipti hk. ft. streng. Aðgerð sem felur í sér að hnappar · Þessi hamur getur tekið til alls skjals- skipta um hlutverk. ins1 eða hluta þess. – shift1 – search and replace2, find and replace2 skiptibúnaður kk. skiptimerki hk. → skiptir2 Samstæða vélbúnaðar og hugbúnaðar skipting kv. sem flytur þau gögn, sem koma inn í (í tölvupóstkerfi) Flutningsatvik sem hnút2 á neti, út um rétt tengi til næsta felstí þvíað skeytaflutningsmiðill býr til hnúts á netinu. afrit af skeyti2 eða kanna í því skyni að – switching fabric flytja hvert nýtt tilvik í flutningsskref- skiptihnappur kk. inu til næstu viðtakenda þess öðruvísi Hnappur sem haldið er niðri til þess en áður. að velja efri stafi af hnöppum með – splitting tvær merkingar og hástafi1 af bókstafs- skiptir1 kk. hnöppum. (í fjarskiptaneti) Tæki sem velur gagna- – shift key rás2 fyrir aðkomin gögn til að þau fari á skiptikafli kk. áformaðan viðtökustað. Einn nokkurra kafla forrits sem skiptast sh. leiðargreinir2 á um sama rými í aðalminni meðan á – switch2 inningu stendur. skiptir2 kk. – overlay segment (í gluggaumhverfi) skiptilás kk. sh. skiptimerki Hnappur, notaður til þess að læsa – split box hnappaborði í þeirri stöðu sem það er skiptiskipun kv. í þegar skiptihnappi er haldið niðri. Ritvinnuskipun, notuð til þess að skipta – shift lock á tilteknum stafastreng í skráðum texta skiptileit1 kv. og öðrum stafastreng. Leit1 þar sem röðuðu1 mengi gagna- – replace command, exchange staka1 er skipt í tvo aðgreinda hluta, command öðrum hlutanum kastað en sams kon- skiptistjóri kk. ar leit gerð í hinum hlutanum. Þetta er Undirforrit1 sem stýrir því hvernig endurtekið uns leitinni er lokið. skiptiköflum er raðað og komið fyrir. – dichotomizing search – overlay supervisor skiptileit2 kv. skiptisvæði blaðsíðu → síðuskiptasvæði (í ritvinnslu) Aðgerð sem leyfir not- skiptivinnsla kv. anda að leita uppi tiltekinn stafastreng í Vinnslutækni í gagnavinnslukerfi þar texta og skipta á honum og öðrum stafa- sem tveimur eða fleiri ferlum2 er úthlut- streng. að tíma til skiptis í sama gjörva. · Þessari aðgerð má beita á allt skjalið1 · Skiptivinnsla er notuð til þess að fleiri eða hluta þess. en einn notandi geti haft aðgang1 að skiptivísir 313 skjalavistun

sama gagnavinnslukerfi á sama tíma. skipunarlengd kv. – time sharing Fjöldi orða, bæta eða bita sem þarf til skiptivísir kk. að geyma1 vélarmálsskipun. Sérstafur sem settur er sjálfvirkt eða – instruction length handvirkt inn í orð til þess að sýna hvar skipunarsetning kv. má skipta því milli lína1 ef það kemst Máleining sem er framsetning á skipun2 ekki fyrir í enda línu. eða frumskipun. · Í stað skiptivísis er sett skiptistrik ef – command statement orðinu er skipt, annars sjást þess eng- skipunarskilyrði hk. ft. in merki í endanlegu skjali1. Þau skilyrði sem verður að fullnægja – soft hyphen, discretionary hyphen áður en leyfilegri gjörð er hrundið af skipulag gagna stað. – organization of data – command condition skipulagning kv. skipunarsnið hk. (í gagnasafni) Það að breyta töflu2 í Skipulag einstakra hluta skipunar1. eina eða fleiri einfaldari töflur, lausar – instruction format við umframdálka eða ósamkvæmni, í skífa kv. → disklingur1 því skyni að halda vísunarheilleika. skífurit hk. → kringlurit – normalization skjal1 hk. skipulagsheildarskilríki hk. → skipu- (í ritvinnslu) Nafngreind eining með lagsskilríki texta, og hugsanlega myndum, sem sett skipulagsskilríki hk. er upp á skipulegan hátt og unnt er (í tölvuöryggi) Rafrænt skilríki skipu- að geyma1, ritvinna2, sækja1 og senda lagsheildar, t.d. skilríki félags, fyrirtæk- milli kerfa eða notenda sem eina heild. is, deildar í fyrirtæki eða annarrar form- – document1 legrar skipulagseiningar. skjal2 hk. sh. skipulagsheildarskilríki (í kerfi fyrir upplýsingaheimt) Eining – organizational certificate gagna sem í eru texti og lýsiorð. skipun1 kv. – document2 Lýsing á aðgerð1 þar sem þolendur ?skjala so. → skjalbúa hennar eru tilgreindir ef einhverjir eru. skjalasending kv. – instruction, ?statement2 Það að flytja skjal1 til yfirráðasvæðis skipun2 kv. viðtakanda. Það sem hrindir af stað gjörð eða leyfi- – document delivery legri gjörð. skjalaskipti milli tölva → EDI-samskipti – command1 skjalasmiður kk. skipun3 kv. → utantextaskipun – document builder skipunargisti hk. skjalatag hk. Gisti fyrir skipun1 sem á að túlka. – document type – instruction register skjalataska kv. skipunargögn hk. ft. (í gluggaumhverfi) Gögn sem eru í skipun1. – briefcase – immediate data skjalavistun kv. skipunarháður rofstaður → kótarof- Það að geyma2 skjal1 annaðhvort með staður rafrænum eða ljósrænum aðferðum eða skjalblöndun 314 skjáhnappur

sem prentrit. vinnsluumhverfi. – filing – document architecture skjalblöndun kv. skjalkenni hk. ft. Aðgerð í ritvinnsluforriti sem leyfir not- (í ritvinnslu) Einkenni sem lýsa heilu anda að búa til skjal1 úr skjölum eða skjali1, t.d. hverrar gerðar það er og skjalbútum sem þegar eru til. sniði3 þess. Dæmi: Bréfblöndun. – document profile – document merge, document merging skjalskiptasnið hk. skjalbúa so. Skilgreining á því hvernig skjöl1 skuli Semja skjalbúnað. sett fram svo að notendur skrifstofu- sh. ?skjala kerfa geti skipst á þeim. – document3 – document interchange format skjalbúnaður kk. skjalsnið hk. Allt sem samið er til þess að lýsa til- Skilgreining á framsetningu skjals1. teknu verkefni eða kerfi. – document format · Í skjalbúnaði eru m.a. upplýsingar1 skjalsniðill kk. → umbrotsforrit um forrit sem hafa verið samin, þró- skjalstofn kk. un kerfis og breytingar sem hafa ver- Efni skjals1, þar með talinn texti og upp- ið gerðar. Skjalbúnaður getur ver- lýsingar1 um útlit en ekki skjalkennin. ið skýrslur, leiðarvísar og handbæk- – document body ur. Skjalbúnaður getur einnig verið skjáboði kk. hjálpartexti sem kalla má fram á skjá – desktop pager eða athugasemdir sem komið er fyrir skjáborð hk. á milli skipana1 í frumforriti. (í gluggaumhverfi) sh. skjöl – desktop2 – documentation skjáborðsauki kk. skjalbúnaður kerfis Tveir eða fleiri skjáir sem eru tengdir Samsafn skjala1 þar sem lýst er kröfum við sömu tölvuna. sem gerðar eru til upplýsingavinnslu- – extended desktop kerfis, notkunarmöguleikum þess, tak- skjádeiling kv. mörkunum, hönnun, starfsemi og við- Það að skipta myndfleti á skjá í tvö eða haldi. fleiri sjálfstæð svæði. sh. kerfisskjöl · Á einu svæði má t.d. skoða skjal1, – system documentation eins og það á að líta út, og á öðru skjaleining kv. svæði þá gerð skjalsins sem geymd2 Eining í tiltekinni röklegri skipan er í tölvu. skjals1 sem getur skipt máli fyrir verk- – split screen2 forritið eða notandann. skjágrip hk. → skjámyndargrip Dæmi: Kafli, undirkafli, efnisgrein. skjáhermir kk. – logical object – display emulator skjalhögun kv. skjáhnappaborð hk. (í ritvinnslu) Safn af reglum sem skil- – on-screen keyboard greina til hlítar hvernig skipan og snið3 skjáhnappur kk. skjala1 má vera. – graphic button · Þessar reglur eiga við í tilteknu rit- skjákort 315 skotra skjákort hk. skjástöð kv. Samrásakort í tölvu sem gegnir tækni- Vinnuútstöð með skjá til birtingar og legu hlutverki við birtingu gagna á skjá. venjulega með ílagstæki, t.d. hnappa- sh. skjáspjald borði. – video card, graphics card, video – video display terminal, visual display adapter, display adapter, video board terminal, VDT, video display unit, skjáminni hk. visual display unit, VDU Biðminni sem í eru gildi allra díla skjávari kk. myndar1. – screen saver – frame buffer, video RAM, VRAM skjávarpa kv. → skjávarpi skjámyndargrip hk. skjávarpi kk. Upptaka af efninu á skjánum sem unnt sh. skjávarpa er að vista sem myndskrá eða afrita inn – digital projector, digital projection í skjal eða myndritil. display system · Tala má um að „grípa skjámynd“. skjóta inn sh. skjágrip – insert3 – screen shot, screen capture skjöl hk. ft. → skjalbúnaður skjápenni kk. skoðari kk. Ílagstæki, notað til að skrifa texta eða – viewer teikna línur á flöt þannig að úr verði skoðunarforrit hk. ílagsgögn sem birtast1 á tölvuskjá. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Hug- – stylus búnaðartól sem gerir forritara kleift að skjáprentunarhnappur kk. skoða klasa4, eigindir3 og aðferðir. Hnappur, notaður til þess að fá prentrit – browser2 af skjámynd. skorða kv. sh. prenthnappur Aðlögun gagnatags sem takmarkar – print screen key, print key dreifisvið þess eða aðgerðir1. skjár kk. – constraint Myndflötur þar sem svipmyndir geta skorðuð alhæfing birst1. Alhæfing hugtaks sem fullnægir þeim – screen skilyrðum sem hugtökum eru sett og eru skjáritill kk. notuð til þess að útskýra tiltekna stað- Textaritill sem birtir1 texta á skjá svo reynd eða atburð. að breyta megi hvaða stafastreng sem – constraint-based generalization er með því að nota bendil1, án þess að skorðuregla kv. nota þurfi línunúmer. Regla sem einskorðar leit við tiltekinn – screen editor hluta viðfangsrýmisins. skjásía kv. · Skorðureglur má nota á áhrifaríkan Búnaður sem er settur yfir skjá til þess hátt til skýringar í sérþekkingarkerf- að draga úr glampa. um og reglukerfum. – antiglare filter – constraint rule skjáspjald hk. → skjákort skotra so. skjástjóri kk. (í tölvuteiknun) Hliðra myndeiningum – video controller um eitt skref í einu þannig að svo virðist sem myndin1 færist til hliðar. skotrun 316 skráningarstöð

– pan – file manager skotrun kv. skráastjórn kv. (í tölvuteiknun) Það að skotra. (í gluggaumhverfi) · Við skotrun geta myndeiningar verið sh. skráahirðing fjarlægðar úr mynd1 og öðrum bætt – file management við. skráaþjónn kk. – panning, panoramic translating Þjónn1 sem geymir skrár og hefur skrá kv. skipulag til þess að veita greiðan að- Nafngreint safn af færslum1 sem farið gang1 að þeim. er með sem eina heild. sh. skráamiðlari – file – file server skrá inn skráð tengisnúmer Hefja setu. – registered port number sh. skrá í skráning1 kv. – log on, log in, sign on – registration1 skrá í → skrá inn skráning2 kv. → skráning mælanda skrá stöðulýsingu skráning í lén (í áreiðanleika2, viðhaldsþægni og til- (í gluggaumhverfi) tækileika2) Vista í geymslu1 upplýs- – domain login ingar1 um innri stöðu búnaðar í því skráning mælanda skyni að auðvelda viðhald ef galli kem- Talþjálfun mælandaháðs kerfis í að bera ur í ljós. kennsl á notendur á grundvelli tiltekins – journalize, log out2 fjölda þjálfunarsýna. skrá úr → skrá út sh. skráning2 skrá út – enrollment Ljúka setu. skráning úr léni sh. skrá úr (í gluggaumhverfi) – log off, log out1, sign off – domain logout skráaflutningur kk. skráningaraðili kk. → skráningarstöð – file transfer skráningaraðili léns → skráningarstöð skráahirðing kv. → skráastjórn léns skráahirðir kk. → skráastjóri skráningarflötur kk. skráakerfi1 hk. Yfirborð gagnamiðils sem unnt er að Samsafn skráa sem hafa heiti og eru skrá gögn í. flokkaðar í stigveldisskipaðar möppur. – recording surface – file system skráningarmiðlun léna skráakerfi2 hk. Stofnun eða fyrirtæki sem annast sam- (í tölvupóstkerfi) Samsafn opinna kerfa skipti við skráningarstöð fyrir hönd sem starfa saman að því að veita þjón- rétthafa. ustu1 vegna notendaskrár. – domain registrar, domain name reg- – directory system istrar skráamiðlari kk. → skráaþjónn skráningarstöð kv. skráastjóri kk. (í tölvuöryggi) Stofnun eða fyrirtæki (í gluggaumhverfi) sem annast fyrir hönd vottunarstöðvar sh. skráahirðir skráningu á umsóknum um vottorð og skráningarstöð léns 317 skrifborðsútgáfa

sannprófun á umsóknargögnum. skrefavinnsla kv. · Skráningarstöð undirritar ekki sjálf Vinnsluaðferð í tölvu þar sem einstök vottorð né gefur þau út. skipun1 eða hluti skipunar er inntur sh. skráningaraðili þegar gefið er merki utan skipunarinn- – registration authority, RA ar. skráningarstöð léns · Skrefavinnsla er notuð við kembingu. Stofnun eða fyrirtæki sem annast skrán- – single-step operation, single-step ex- ingu1 upplýsinga1 um rétthafa léns og ecution, step-by-step operation tilvísana á nafnaþjóna léns. skreflengd kv. sh. skráningaraðili léns (í tölvuteiknun) Fjarlægð á milli grann- – domain registry stæðra vistpunkta á myndfleti. skráningarþéttleiki kk. – increment size Fjöldi skráðra flæðishrökka í rás1, skrefvél kv. mældur á lengdareiningu eða boga- Sérstök tegund rafmagnsvélar sem mælieiningu. hreyfist í skrefum fremur en að snúast · Einingar sem um ræðir eru flæðis- mjúklega eins og venjulegar vélar. hrökk á mm (e. flux transitions per – stepper motor mm, ftpmm) eða flæðishrökk á boga- skriðhljóð hk. mælieiningu (e. flux transitions per Talbútur sem byrjar í stöðugum hluta radian, ftprad). tiltekins hljóðans og endar í stöðugum – physical recording density hluta næsta hljóðans og hefur því að skrárskipulag hk. → skrárskipulag í geyma allan breytilega hlutann. gagnasafni – diphone skrárskipulag í gagnasafni skriðill kk. → vefskriðill Það að skipuleggja geymslu1 og nota skrifa so. aðgangsaðferðir í samræmi við skipan Skrá gögn í geymslu1 eða á gagnamiðil tiltekinnar skrár og færslna2 í henni og til bráðabirgða eða á varanlegan hátt. gera þannig skrána að hluta af gagna- – write safni. skrifa ofan í sh. skrárskipulag Skrifa á svæði í geymslu1 þar sem gögn – database file organization, file organ- eru fyrir og eyðileggja þau þar með. ization – overwrite1 skrársnið hk. → skrásnið skrifaðgangur kk. → skrifréttur skrásnið hk. skrifanlegur DVD-diskur Snið1 gagna í skrá. – writable DVD, recordable DVD sh. skrársnið skrifari fyrir leifturminniskort – file layout, file format – compact flash card writer skrávernd kv. skrifborð hk. Það að koma á viðeigandi stjórnsýslu- sh. vinnuborð legum, tæknilegum eða öðrum leiðum – desktop1 til þess að vera á verði gegn heimild- skrifborðsútgáfa kv. arlausum aðgangi1 að skrá, breytingu á Það að nota umbrotsforrit til þess að henni eða eyðingu hennar. búa til skjöl1, sem hafa texta og myndir, – file protection þar sem letur og annar frágangur líkist því sem fæst í prentsmiðju. skrifhaus 318 skrunheftihnappur

· Stundum er unnið við skrifborðsút- Dæmi: C-skel, JavaScript. gáfu með sérhæfðum verkforritum og – scripting language stundum með sérnota kerfum. skriftuprakkari kk. – desktop publishing Niðrandi heiti sem tölvuþrjótar nota um skrifhaus kk. óþroskaða en þó oft hættulega einstak- Segulhaus sem getur aðeins skrifað. linga sem notfæra sér brotalamir í ör- – write head yggi á lýðnetinu. skrifhringur kk. → láshringur · Skriftuprakkarar skeyta oft ekki um skriflás kk. það hvort þeir skilja eftir sig ummerki Færanlegur búnaður sem kemur í veg um árás og leggja áherslu á að gera fyrir að skráð sé á gagnamiðil. sem flestar árásir. – data medium protection device – script kiddie, script kiddy skriflína kv. skrifumferðartími kk. sh. skrifrein Stysti tími sem líður á milli upphafs – formula bar tveggja skrifumferða sem koma hvor á skriflæsa so. fætur annarri í geymslu1 sem hefur að- Vernda gagnamiðil svo að ekki sé unnt greindar les- og skrifumferðir. að skrifa yfir gögn sem á honum eru eða – write cycle time eyða þeim. skrun hk. – write protect (í tölvuteiknun) Það að skruna. skrifrein kv. → skriflína – scrolling skrifréttur kk. skruna so. Aðgangsréttur sem veitir heimild til (í tölvuteiknun) Hreyfa myndeiningar í þess að skrifa gögn. glugga, venjulega lóðrétt eða lárétt, á · Skrifréttur getur veitt heimild til þess þann hátt að ný gögn birtast1 öðrum að bæta við gögn, breyta gögnum, megin í glugganum um leið og gögn eyða gögnum eða búa til gögn. hverfa hinum megin í honum. sh. skrifaðgangur – scroll – write access skrunbraut kv. skrifstofukerfi hk. Rein1 við einhvern jaðar skjás eða Upplýsingavinnslukerfi, notað til að glugga, notuð til þess að stjórna skruni samþætta skrifstofustörf. eða sýna afstöðu gagna eða myndar1 – office automation system sem birt1 er. skrifta kv. sh. skrunstika, skrunrein Forrit á skriftumáli. – scroll bar · Skrifta getur í einfaldri gerð verið skrunheftihnappur kk. runa af skipunum2 til stýrikerfis, vist- Hnappur, notaður til þess að stöðva uð í skrá. sendingu gagna frá tölvu á skjá. – script3 · Stundum er sami hnappur notaður til skriftumál hk. þess að stöðva sendinguna og hefja Forritunarmál sem er naumlega tag- hana aftur og er hann þá kallaður skipt eða ótagskipt og er ekki ætlað að skrunlás. ráða við flóknar gagnaskipanir. – NO SCRL key1, NO SCRL1, hold · Forrit á skriftumáli eru venjulega screen key túlkuð. skrunhnappur 319 skyndiminni skrunhnappur kk. skuldbinding, samskeiðun og viðrétting Hnappur, notaður til þess að hefja aftur Þjónustueining notkunarlags sem stýr- sendingu gagna sem stöðvuð var með ir aðgerðum tveggja eða fleiri notkunar- því að styðja á skrunheftihnappinn. ferla á sameiginlegum gögnum, til þess · Stundum er sami hnappur notaður til að tryggja að aðgerðunum ljúki eða þær þess að stöðva sendinguna og hefja séu ekki framkvæmdar. hana aftur og er hann þá kallaður – commitment, concurrency and reco- skrunlás. very, CCR – SCRL key skygging1 kv. skrunlás kk. Aðferð við myndsetningu hlutar, fólgin Láshnappur, notaður til skiptis sem í því að reikna út ljósstyrk við yfirborð skrunheftihnappur og skrunhnappur. hans, á grundvelli þess hvernig ljósgjaf- – SCROLL LOCK, SCRL LOCK, NO ar eru staðsettir og hvernig þeir lýsa upp SCRL2, NO SCRL key2 hlutinn og grannhluti hans. skrunrein kv. → skrunbraut – shading1 skrunskoðun kv. skygging2 kv. (í ritvinnslu) Það að skoða texta hratt Stigull fyrir birtu2 í mynd2 sem er ekki með því að skruna yfir hann. í upprunalegum vangi en stafar af sjón- – browsing1 kerfi. skrunsleði kk. – shading2 Hreyfanlegt svæði á skrunbraut sem skyggja á sýnir afstöðu gagna eða myndar1 sem Hindra að hlutur3 í mynd2 eða partur af er birt1 í glugga. honum sjáist með því að hafa annan hlut · Lóðrétta skrunsleðann mætti einnig fyrir framan hann. kalla „lyftu“. Dæmi: (1) Myndrænn gluggi sem – scroll box skarast við annan á skjá. (2) Fram- skrunstika kv. → skrunbraut hlið tenings skyggir á bakhlið hans. skrunör kv. (3) Hlutur á vangi getur skyggt á hluti (í gluggaumhverfi) sem eru fyrir aftan hann. – scroll arrow – occlude2 skuggaprentun kv. skyndiaðgerð kv. Tækni við að feitletra, fólgin í því að (í kviklegu líkani) Aðgerð sem tekur prenta staf tvisvar og hliðra honum í óverulegan tíma. seinna skiptið örstutt frá upprunalega · Skyndiaðgerðir eru tengdar atburðum staðnum. og eru venjulega formlegs eðlis. – shadow printing – action3 skuggastafagluggi kk. skyndiminni hk. Birtir, venjulega lítill gluggi, þar sem Sérhæft biðminni, minna og hraðvirk- notaðir eru vökvakristallar til þess að ara en aðalminni, notað fyrir eintak mynda stafi. skipana1 og gagna sem eru í aðalminni · Skuggastafagluggar eru m.a. notaðir í og gjörvinn þarf sennilega að nota á vasareiknum, úrum og litlum fartölv- næstunni. um. · Flutningur úr aðalminni í skyndi- – LCD, liquid crystal display minni er sjálfvirkur. sh. flýtiminni skyndiminni á diski 320 skýrslusmiður

– cache memory, cache – cloud computing skyndiminni á diski skýringarbúnaður1 kk. – disk cache (í gervigreindarfræði) Sá þáttur þekk- skyndiminnisþjónn kk. ingarkerfis sem útskýrir hvernig lausn- · Er oftast einnig vefsel. ir hafa verið leiddar út og réttlætir þau – cache server, cache engine skref sem voru tekin til að finna lausn- skyndivistaður lo. irnar. Sem hefur verið vistaður í skyndiminni. – explanation facility sh. flýtivistaður skýringarbúnaður2 kk. → hjálparbún- – cached aður skynjari kk. skýringarhnappur kk. → hjálparhnapp- Tæki sem skynjar ýmsa áorkan, svo ur sem hita, birtu2, þrýsting eða segul- skýringartexti kk. → hjálpartexti magn og breytir henni í rafboð. skýrleiki kk. sh. nemi Það hversu greinileg smáatriði í mynd2 – sensor eru. skynjunarnet hk. · Skýrleiki er háður sundurgreiningu Net gervitaugunga þar sem ílög sumra og birtuskilum. þeirra tengjast ílögum annarra um – definition taugamót. skýrsla kv. – perceptron – report1 skynjunarstig hk. → rökstig skýrslugerðarvél kv. skynmiðill kk. Tæki til þess að vinna úr gögnum á Miðill fyrir framsetningu upplýsinga1 í gataspjöldum2 þar sem venjulega er ein því formi sem notandi skynjar. færsla1 á spjaldi. Dæmi: (1) Hljóð eins og eyrað skynj- · Skýrslugerðarvélar voru fyrirrennarar ar það. (2) Myndir eins og augað tölva. skynjar þær. Dæmi: Töflugerðarvél, áritari, – perception medium spjaldaraðari. skynskipti hk. ft. sh. skýrsluvél (í atburðarás í sýndarveruleika) Það að – unit record equipment breyta merkjum2 fyrir eitt skynfæri í skýrslumynd kv. merki fyrir annað skynfæri og birta þau Hvers kyns myndræn framsetning á í því formi. gögnum, notuð til þess að auðvelda – cross-sensory substitution fólki að túlka þau. skýjavinnsla kv. · Sjá einnig hnitarit. Æskivinnsla þar sem þjónusta er veitt Dæmi: Línurit, kringlurit, stöplarit, um lýðnetið. dreifirit. · Þjónustan felst í aðgangi að vélbún- – business graphics aði, stýrikerfum og hugbúnaði eft- skýrslumyndahugbúnaður kk. ir þörfum notandans. Enska heitið er Hugbúnaður, notaður til þess að búa til dregið af skýi sem oft er notað til þess og sýna skýrslumyndir. að tákna þjónustuumhverfi á lýðnet- – business graphics software inu. skýrslusmiður kk. sh. fjarskavinnsla Forrit, notað til þess að búa til skýrslu skýrsluvél 321 smali

þar sem sett eru fram gögn úr einni eða SLIP-samskiptareglur kv. ft. fleiri skrám. TCP/IP-samskiptareglur, notaðar til · Notandi gefur skýrslusmiðnum lýs- samskipta milli tveggja véla sem áð- ingu á skránni eða skránum og á útliti ur hafa verið samstilltar fyrir samskipti og efni skýrslunnar. sín á milli. – report generator, report writer – Serial Line Internet Protocol, SLIP skýrsluvél kv. → skýrslugerðarvél slitrótt sending skærleiki kk. → birta2 – discontinuous transmission skönnun kv. slíta vinnslu Það að skanna1. Stöðva úrvinnslu í gagnavinnslukerfi á – scanning1 skipulegan hátt vegna þess að frekari SLA-þjónustusamningur kk. vinnsla er ógerleg eða óæskileg. – service legal agreement, SLA – abort2 slá inn slæðingur kk. Skrá gögn með því að nota hnappaborð. Villa sem kemur stundum fyrir en getur – key3 horfið þegar reynt er að lesa gögn aftur. slembi- fl. – soft error, transient error sh. handahófs-, hendingar-, tilviljunar-, slæpuskipun kv. tilviljunarkenndur Skipun1 til tölvu um að gera ekkert og – random, stochastic halda áfram að næstu skipun. slembinet hk. → slembitengt net – no op, no operation instruction slembitala kv. slökkva so. Tala, valin úr þekktu mengi af tölum Rjúfa rafstraum t.d. til tækis. þannig að allar tölur í menginu séu jafn- · Algengt er að á eftir fylgi forsetning- líklegar til þess að verða valdar. in „á“. sh. hendingartala – power-down, power-off – random number smala so. slembitalnagjafi kk. Þýða1 af smalamáli á viðfangsmál. Búnaður til að búa til slembitölu eða · Sögnin stjórnar þolfalli. slembitalnarunu þar sem tölurnar liggja – assemble innan tiltekinna marka. smalakóti kk. · Slembitalnagjafi getur verið vélbún- Kóti2, settur fram í formi sem smali get- aður eða hugbúnaður. ur lesið og unnið úr. – random number generator – assembly code slembitalnaruna kv. smalamál hk. Runa af tölum sem er þannig að ekki er Vélarhallt mál þar sem eru notuð tákn- unnt að segja fyrir um neina tölu þótt ræn nöfn fyrir aðgerðir1 og geymslu- fyrirrennarar hennar séu þekktir. staði. – random number sequence · Í smalamáli eru stundum fjölvaskip- slembitengt net anir. Tauganet þar sem gervitaugungar eru – assembly language tengdir af handahófi. smali kk. sh. slembinet Þýðandi1 sem getur smalað. – randomly connected network, – assembler random network Smalltalk 322 smuga

Smalltalk smelliorð hk. → bendilorð Heiti á forritunarkerfi þar sem forritun- smellivalmynd kv. → sprettivalmynd armál og stýrikerfi eru samþætt. smiður kk. – Smalltalk (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Að- smámynd kv. gerð4 sem frumgildir tilvik2 af klasa4 Lítil mynd2 sem er fulltrúi fyrir stærri sem nýlega hefur verið búið til. mynd. – constructor sh. þumla smíð kv. – thumbnail (í forritun) Útgáfa1 af forriti. smári kk. · Venjulega er smíð forútgáfa sem er – transistor auðkennd með smíðarnúmeri frekar smáskilaboð hk. ft. en útgáfunúmeri. sh. SMS-skilaboð – build – short message, SMS message, SMS2 smíðatól hk. smáskilaboðaþjónusta kv. (í forritun) Hjálparforrit1, notað við Heiti á þjónustu1 sem leyfir sendingu gerð nýrrar útgáfu1 af forriti. smáskilaboða milli farsíma og tölva. – build tool sh. SMS-þjónusta smokur hk. – Short Message Service, SMS1 Heimildarlaus aðgangur1 að gagna- smátæk samrásun vinnslukerfi. Tækni við að búa til samrásir þar sem – penetration fáum (1 til 10) hálfleiðarabútum er smokurprófun kv. komið fyrir á einni kísilflögu. Það að kanna starfsþætti gagnavinnslu- – small-scale integration, SSI kerfis til þess að finna leiðir til að sneiða smátölva kv. → lítiltölva hjá tölvuöryggi. smella so. – penetration testing Styðja á valhnapp á benditæki og sleppa SMS-skilaboð hk. ft. → smáskilaboð honum aftur til þess að velja svæði sem SMS-þjónusta kv. → smáskilaboðaþjón- bendirinn2 vísar á. usta – click SMT → EDI-samskipti smelligjald hk. SMT-skeyti hk. → EDI-skeyti Gjald sem auglýsandi greiðir leitarvél SMTP-samskiptareglur kv. ft. eða útgefanda á lýðnetinu fyrir hvert TCP/IP-samskiptareglur, notaðar fyrir skipti sem smellt er á auglýsingu hans sendingu og viðtöku tölvupósts3. og gestinum þannig beint inn á vefsetur – SMTP, Simple Mail Transfer auglýsandans. Protocol – Cost per click, CPC smug hk. smelligluggi kk. → sprettigluggi Gagnasending sem er eingöngu ætluð smelligreiðsla kv. til nota í einkaneti en send um almenn- Greiðsla fyrir auglýsingar á lýðnetinu ingsnet á þann hátt að beiningarhnútar í sem felst í því að umferð er beint á almenningsnetinu skynja ekki að hún er vefsetur auglýsandans og hann borgar einkanetssending. hýsiþjónustunni þegar smellt er á aug- – tunneling lýsinguna. smuga kv. – Pay per click, PPC (í tölvuöryggi) Vanræksla eða aðgæslu- smygildi 323 snarstrengsstaðall

leysi sem veldur því að unnt er að snið- snapi kk. ganga verndunarbúnað eða gera hann Sá sem snapar. óvirkan. – scavenger – flaw, loophole snarboð hk. ft. smygildi hk. sh. snarskeyti Gagnahlutur sem vefþjónn vistar í – instant message geymslu1 notanda1 og hefur síðan að- snarbót kv. gang1 að til að auðvelda samskipti. Bútur af kóta2 sem er ætlaður til að ráða · Oftast er smygildi vistað án vitundar bót á villu eða galla í búnaði. notandans. · Oft er búið um snarbætur, sem hafa – cookie safnast upp hjá framleiðanda, í þjón- smygildiseitrun kv. ustupakka til að auðvelda viðskipta- (á veraldarvefnum) Breyting á smygildi vinum að setja þær inn. í tölvu notanda til að komast óleyfilega – hotfix yfir upplýsingar1 um hann, til dæmis í snarsamband hk. kennisstuldar skyni. (á lýðnetinu) Samband, þannig hátt- – cookie poisoning að að fyrir fram tilteknir kunningjar smölun kv. eða samstarfsmenn skiptast á skilaboð- Það að smala. um sem berast samstundis á milli tölva – assembly, assembling þeirra. smölunarkeyrsla kv. · Í snarsambandi senda menn aðallega Vinnslutækni þar sem smölun, tenging, texta, þó að sumur snarsambandsbún- hleðsla og inning forrits taka viðstöðu- aður gefi einnig möguleika á talboð- laust hver við af annarri. um og samnýtingu skráa. – assemble-and-go – instant messaging, IM smölunarskeið hk. snarsamband í farandbúnaði Hver sú stund þegar forrit er smalað. – mobile IM – assembly time1 snarskeyti hk. → snarboð smölunartími kk. snarstilling kv. Sá tími sem tekur að smala forrit. · HotSync er skrásett vörumerki fyr- – assembly time2 ir háþróaða aðferð til þess að tengja SN-samskipti hk. ft. saman lófatölvu og stærri kjöltutölvu, Rafræn samskipti stjórnsýslu við neyt- borðtölvu eða aðra tölvu. anda. sh. HotSync sh. G2C-samskipti – HotSync – G2C, government to consumer snarstrengsstaðall kk. SNA-kerfisnethögun kv. Staðall fyrir eina gerð af IEEE-skilum1. Staðlaðar netsamskiptareglur fyrir · Staðallinn skilgreinir raðtengibraut IBM-stórtölvur. fyrir hraðvirk samskipti og jafnfresta – Systems Network Architecture sendingu í rauntíma. Þessi staðall er snapa so. notaður til þess að tengja tæki við ein- Leita án heimildar í gagnaleif til þess menningstölvu. Snarstrengsstaðallinn að komast yfir viðkvæmar upplýsingar. er einnig þekktur undir vöruheitunum – scavenge FireWire (Apple), i.LINK (Sony) og Lynx (Texas Instruments). snarþýðing 324 sniðganga

– IEEE 1394 interface með fingri á mynd hnappsins sem val- snarþýðing kv. inn er. Tafarlaus þýðing1 milli tungumála. – tactile keyboard – instant translation snertihanski kk. snataslóðir kv. ft. (í sýndarveruleika) Sambland af loft- Sá hluti netheima sem notandi hefur að- hanska og gagnahanska. gang1 að með forritinu Snata. – tactile glove – gopherspace snertiskjár kk. Snati kk. Birtir þar sem notanda er gefinn kost- Heiti á forriti sem er notað til þess að ur á að hafa samband við gagnavinnslu- skoða skrár sem eru tiltækar á neti. kerfi með snertingu við svæði á skjá – Gopher þess. sneið1 kv. → fylkissneið – touch screen, touch-sensitive screen sneið2 kv. snertiskrun hk. Þunnt rásaspjald með einum eða fleiri – touch scroll örgjörvum og minni, ætlað til sérstakra snertiskyns- fl. verka. Sem lýtur að skynhrifum við snertingu, · Ein sneið getur starfað sem miðlari2. þrýsting, hita, vinding o.s.frv. gegnum · Oft er talað um sneiðar og hleifa í húð, vöðva, sinar eða liðamót. sömu andrá. – haptic · Sjá einnig sneiðmiðlari. snertiskynsfræði kv. sh. ?blað · Sjá einnig snertiskyns-. – blade – haptics, haptic technology sneiðmiðlari kk. snertiviðgjafartæki hk. Miðlari2, gerður af sneiðum2 sem tengj- (í sýndarveruleika) Tæki til þess að ast saman á grind. framkalla snertiáhrif frá sýndarhlutum. · Sjá einnig hleifmiðlari. – tactile feedback device – blade server snið1 hk. snemmbinding kv. (í forritunarmálum) Máleining þar sem Einkenni forritunarmála sem felst í því stafir eru notaðir til þess að tilgreina að flestar bindingar eru gerðar meðan á framsetningu gagnahluta í færslu1, þýðingu1 stendur, venjulega til þess að skrá, skeyti2, geymslu1 eða sendirás. auka afköst við inningu. – format1 Dæmi: Cobol, Fortran og Pascal hafa snið2 hk. snemmbindingu. Það hvernig gagnastökum1 er skipað á – early binding gagnamiðil. snertibirti hk. – format2 Tölvugerður hlutur í sýndarheimi sem snið3 hk. er veitt kraftsvið, kraftvægi, núningur, (í ritvinnslu) Tiltekin skipan eða útlit varmi og þrýstingur, þannig að einstak- texta eins og hann er prentaður eða birt- lingur sem hefur samskipti við hlutinn ist1 eða kemur fyrir á gagnamiðli. taki eftir þessum eiginleikum. – format4 – haptic display sniðganga kv. snertiborð hk. Sú aðferð að fást við vandamál með því Flatt hnappaborð þar sem stutt er létt að fara í kringum það. sniðhlutfall 325 snjallbýli

– workaround sniði2. sniðhlutfall hk. · Athuga má hvort gögnin hafa rétt Hlutfall milli breiddar myndar2 og hæð- gagnatag, þ.e. eru töluleg eða eru ar hennar. bókstafa- eða ritstafagögn, og hvort Dæmi: Sniðhlutfallið 4:3 merkir að þau eru af réttri lengd. breidd myndgluggans sé 4/3 sinnum – format check hæð hans. sniðræn samstilling – aspect ratio (í rafrænum viðskiptum) Samræming á sniðin gögn lýsigögnum milli staðla. Gögn sem hafa tilgreinda skipan og er – content alignment skipt í aðgreindar einingar sem hafa til- sniðseining kv. → útlitseining tekna lengd, dreifisvið og röð í samræmi sniðsetning kv. við hönnunarlýsingu. (í forritunarmálum) Það að breyta gild- – formatted data um þannig að framsetning þeirra fylgi sniðmát1 hk. tilteknu sniði1. Þynna með götum sem hafa tiltekna – editing2 lögun, notuð m.a. til þess að teikna tákn sniðsmækkun kv. í leiðariti. – downsizing – template1 sniðstafur kk. sniðmát2 hk. Stýristafur, notaður til þess að setja á Viðmiðunarmynstur sem er borið sam- tiltekinn stað gögn sem verið er að an við einindi1 eða hluta þess þegar bera prenta, birta1 eða skrá. á kennsl á einindið. · Sniðstöfum er lýst í stöðlunum · Sniðmát eru notuð í stafakennslum, ISO/IEC 10646-1 og ISO 6429. talkennslum o.s.frv. – format effector – template3 sniðtafla kv. sniðmátun1 kv. (í tölvuteiknun) Skilgreining á einni eða Mynsturmátun með notkun sniðmáts2. fleiri myndum1, sett fram sem lýsing á – template matching1 legu runu af dílum. sniðmátun2 kv. · Sniðtöflur má geyma2 á seguldiskum Tækni sem felst í því að mynstur1 eða eða segulböndum. Notkun sniðtaflna rúmfræðilegar myndir eru greindar með er nú úrelt. því að bera þær saman við myndmát. – shape table – template matching2 sniðtag hk. sniðmerki hk. Gagnatag sem ný gagnatög eru búin til

Táknið \. eftir. – intersection symbol · Sjá einnig grunntag og afleitt tag. sniðmótun kv. – parent type (í ritvinnslu) Aðgerð í textaritli eða öðr- snifsi hk. → hrat um ritvinnsluhugbúnaði sem gengur frá sníða so. útliti texta í samræmi við forsendur sem (um texta eða önnur gögn) notandinn tilgreinir. – format5 – formatting2 snjallbýli hk. sniðprófun kv. Heimili eða bygging sem er útbúin Það að prófa hvort gögn fylgja réttu þannig að íbúar geti fjarstýrt sjálfvirk- snjallforrit 326 snúningur

um rafeindatækjum. til vistþýðendur. Það var búið til í · Heimilismaður sem er fjarverandi rannsóknarstofnun Bell-fyrirtækisins getur t.d. notað snjallsíma til þess 1962–1963. Dregið hefur úr notkun að setja af stað öryggiskerfi, stjórn- Snobols á síðustu árum. Snobol er að hitanemum og kveikt og slökkt á stytting á „String Oriented Symbolic heimilistækjum. Language“. – smart home – Snobol snjallforrit hk. → stefja1 snuðra so. snjallkort hk. Kynna sér efni á málþingi án þess að Kort með gjörva og geymslu1 fyrir leggja neitt fram sjálfur. gögn. · Það þykja góðir siðir hjá nýliðum á sh. gjörvakort málþingi að snuðra og kanna svör við – smart card algengum spurningum áður en þeir snjallsími kk. fara að leggja eitthvað sjálfir til mál- Handhægt tæki þar sem samþættir eru anna. eiginleikar farsíma og tölvu. – lurk · Snjallsímar hafa ýmist verið þróað- snuðrari kk. ir sem farsímar með tölvubúnaði eða Sá sem snuðrar. lófatölvur með farsímabúnaði. – lurker Dæmi: Ein gerð snjallsíma er iPhone snuður hk. frá fyrirtækinu Apple. Það að snuðra. – smartphone, smart phone – lurking snjallútvarp hk. snúðkúla kv. FM-útvarpsviðtæki með samþættum Ílagstæki fyrir sex stellingavíddir sem hugbúnaði. er í líki lítillar kúlu, á stærð við knatt- – smart radio borðskúlu, komið fyrir á undirstöðu, snjallvæðing heimilis líkt og leikveli. Notkun einnar eða fleiri tölva eða – orb, orb input device snjallsíma til þess að sinna á sjálfvirk- snúningsstöðuskyn hk. an hátt starfsemi og hvers kyns tækjum Tækni við að fylgjast óslitið með stöðu á heimili. disks til þess að sýna þá stöðu sem til- · Snjallvætt heimili er kallað snjallbýli. tæk er á hverri stundu til að lesa og – home automation skrifa. SNMP-samskiptareglur kv. ft. · Tæknin felst í því að bera í sífellu Samskiptareglur1 fyrir netstjórnun og saman stöðu les- og skrifhauss og vöktun á nettækjum og gangi þeirra. viðeigandi samstillingarmerki. · Reglurnar eru ekki endilega takmark- – rotational position sensing, RPS aðar við TCP/IP-net. snúningstöf kv. – SNMP, Simple Network Mana- Sá tími sem les- og skrifhaus í rakleið- gement Protocol argeymslu þarf til þess að finna tiltekna Snobol færslu1 á rás1 samkvæmt gefnu vist- Heiti á forritunarmáli, sérstaklega ætl- fangi eða lykli1. uðu til þess að vinna úr strengjum. – search time, rotational delay · Snobol hefur m.a. verið notað á sviði snúningur kk. gervigreindarfræði og til þess að búa (í tölvuteiknun) Það að umbreyta mynd- snyrta 327 speglun

einingum til þess að gefa í skyn snúning – near letter quality printing, NLQ hlutar um fastan ás. printing – rotation spangarbálkur kk. snyrta so. · Sjá einnig spöng. Þurrka út eða sleppa einum eða fleiri – jumper block gildislægstu tölustöfunum í sætisritun spangarleiðsla kv. og laga hlutann sem haldið er eftir sam- · Sjá einnig spöng. kvæmt einhverri tiltekinni reglu. – jumper cable · Tilgangur með snyrtingu er venjulega spangarstilling kv. að takmarka stafanákvæmni tölu- · Sjá einnig spöng. tákns, fækka stöfum í því eða gera – jumper setting hvort tveggja. spannartag hk. · Algengustu snyrtingaraðgerðir í (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Tag reikningi eru að lækka niður, hækka gildis sem er skilað. upp eða jafna3. – range type – round spássía kv. snyrting kv. (í ritvinnslu) Rönd, oftast auð, á milli Það að snyrta. textasvæðis á síðu2 eða skjá og síðu- – rounding brúnar eða skjájaðars. snyrtiskekkja kv. · Á spássíum geta t.d. verið síðuhaus- Skekkja sem hlýst af snyrtingu. ar, síðufætur, litlar skýringarmyndir, – rounding error athugasemdir og blaðsíðunúmer. snælda kv. → segulsnælda – margin SOAP-samskiptareglur kv. ft. spássíustýring kv. – SOAP, Simple Object Access Stýring á staðsetningu hægri spássíu og Protocol vinstri spássíu. Socks-samskiptareglur kv. ft. – margin control Samskiptareglur1 sem vefsel getur not- spegilsetur hk. að til að taka við beiðnum frá notendum Skráaþjónn sem geymir2 afrit af skrám biðlara1 í fyrirtækisneti þannig að hann annars skráaþjóns. geti framsent þær yfir lýðnetið. – mirror site – Socks spegla so. sóknartími kk. (í tölvuteiknun) Búa til mynd þannig Sá tími sem líður frá því að beðið er um að hverri myndeiningu samsvari önnur gögn þangað til þau eru komin til skila. myndeining sem er í samhverfri stöðu · Sóknartími er samanlagður biðtími og miðað við sameiginlegan ás. færslutími. – mirror – access time speglun1 kv. sómaletur hk. (í tölvuteiknun) Það að spegla. Letur sem er ekki eins gott og ritvélalet- – mirroring1 ur en nógu gott fyrir innanhússbréf og speglun2 kv. fyrirferðarmikinn texta og leyfir hraðari (í dreifvinnslu) Það að afrita gögn og prentun en gæðaletur. flytja afritið1 á annan stað. sómaprentun kv. – mirroring2 Það að prenta texta með sómaletri. speglun 328 spjallsetur speglun3 kv. spjaldaskammtari kk. (í tölvuöryggi) Aðferð til þess að auka Búnaður sem færir gataspjöld1 úr gallaþol, fólgin í því að sömu gögn eru spjaldahólfi á spjaldleið, eitt og eitt í skráð á tvo diska1. einu. – mirroring3 – card feed spiladós kv. → tónhlaða spjaldastokkur kk. spilliforrit hk. Bunki gataspjalda2. Forrit sem er komið fyrir í vélbún- – card deck aði, fastbúnaði eða hugbúnaði og hefur spjaldavasi kk. þann tilgang að framkvæma einhverja Sá hluti spjaldavinnslutækis sem tekur heimildarlausa eða skaðlega aðgerð. við gataspjöldum2 eftir vinnslu. Dæmi: Biðsprengja, trójuhestur, – card stacker veira, ormur. spjalddálkur kk. – malware, malicious software, (á gataspjaldi1) Götunarstaðir í röð malicious logic samhliða skammhlið spjaldsins. spilling gagna – card column Það að hróflað er við heilleika gagna spjaldleið kv. fyrir slysni eða af ásettu ráði. Leið sem gataspjöld2 fara í spjalda- sh. gagnaspilling vinnslutæki. – data corruption – card path spinna so. spjaldlína kv. Búa til dótturferli í stýrikerfi fyrir fjöl- (á gataspjaldi1) Götunarstaðir í röð verkavinnslu. samhliða langhlið spjaldsins. – spawn – card row spjald hk. → tengildi spjaldtölva kv. spjaldafritari kk. Dæmi: Ein gerð spjaldtölvu er iPad Tæki sem afritar öll gögn eða hluta frá fyrirtækinu Apple og önnur gerð þeirra af einu gataspjaldi2 á annað. er „Tablet PC“ frá Microsoft. – card reproducing punch, reproducing sh. pennatölva punch, card reproducer, reproducer, – tablet computer, tablet PC, slate card duplicator computer spjaldahólf hk. spjall hk. Sá hluti spjaldavinnslutækis sem geym- Umræða á málþingi þar sem þátttakend- ir gataspjöld1 og matar spjaldaskammt- ur skiptast á upplýsingum1 á þann hátt ara. að svarað er jafnóðum og eitthvað er – card hopper lagt fram og skeytin2 eru ekki geymd1. spjaldalesari kk. – chat Ílagstæki sem les eða skynjar göt á spjallrás kv. gataspjaldi2 og breytir gatasamstæðum Samkomustaður á veraldarvefnum þar í rafboð. sem notendur með sameiginlegt áhuga- – card reader mál geta spjallað saman á rauntíma. spjaldaraðari kk. – chat room Tæki sem flokkar gataspjöld2 í vasa eft- spjallsetur hk. ir gatasamstæðum sem á þeim eru. Vefsetur sem hýsir spjallrás. – card sorter – talker, chat site spjallskammstöfun 329 SQL spjallskammstöfun kv. hlaða forriti niður á harðdiskinn. – chat acronym, chat abbreviation · Oft eru sett upp forrit sem fylgjast spjalltorg hk. með hegðun notandans á lýðnetinu og Vettvangur spjallrása á lýðnetinu. senda um það skýrslu til móðurfyrir- sh. irki tækis forritisins. – IRC, Internet relay chat – pop-up download spjallyrki kk. sprettisvæði hk. Yrki sem getur haldið uppi samræðu við Birtisvæði sem sprettur upp, venjulega mann. lítill gluggi. – chatbot, chatterbot – pop-up2 splæsifall hk. → hermifall sprettivalmynd kv. sporbaugsstudd dulritun sh. smellivalmynd Ósamhverf dulritunaraðferð sem þykir – pop-up menu einkar hraðvirk og örugg. sproti kk. – elliptical curve cryptography Ílagstæki sem líkist penna, notað til spóla kv. þess að bera kennsl á ljóslestrarstafi og Sívalningur sem hefur kraga og unnt er strikamerki. að vinda band upp á. – wand – reel spunaferli hk. → dótturferli spólubolur kk. spurn kv. Kragalaus sívalningur sem unnt er að (í gagnafjarskiptum) Það að yfirstöð vinda band upp á. biður undirstöð að segja til sín eða til- – tape spool, hub1 greina stöðu sína. sprang hk. – interrogating Það að spranga. spurstöð kv. – surfing, net surfing Útstöð, aðallega ætluð til þess að senda spranga so. fyrirspurnir til tölvu. Vafra á neti í leit að tilteknum skjölum1. – inquiry station – surf, network surf spöng kv. sprengingartraustur lo. Vírbútur með plasthettu, sérstaklega út- (um tækjabúnað) Sem hvorki springur búinn til þess að tengja á milli pinna á né veldur sprengingu. prentplötu í tölvu. – explosion proof · Spöng er notuð til þess að stilla tiltek- spretti- fl. inn eiginleika prentplötunnar. Stund- – pop-up1 um þarf samstæðu af mörgum spöng- sprettiauglýsing kv. um á sömu prentplötuna til þess að Sprettigluggi með auglýsingu. platan starfi eins og til er ætlast. – pop-up ad – jumper sprettigluggi kk. spönn kv. Gluggi sem birtist1 snögglega á mynd- Munur á hæsta og lægsta gildi sem fleti sem svar við einhverri aðgerð. stærð eða fall getur tekið. sh. smelligluggi – span1, range2 – pop-up window SQL sprettigluggi fyrir niðurhleðslu Heiti á fyrirspurnarmáli fyrir töflu- Sprettigluggi sem býður notanda1 að gagnasöfn. SS-samskipti 330 staðarnet

– Structured query language, SQL staða formerkis SS-samskipti hk. ft. Sæti2 sem er venjulega fremst eða aft- Rafræn samskipti stjórnsýslu við stjórn- ast í tölutákni og gefur vísbendingu um sýslu. formerki tölunnar sem tölutáknið stend- sh. G2G-samskipti ur fyrir. – G2G, government to government – sign position SSA-högun kv. staðalfrálag hk. Opinn staðall fyrir háhraðaaðgang að Gagnaþegi sem tekur við frálagi nema diskgeymslu með miklu rými. annað sé tekið fram. – Serial Storage Architecture, SSA · Staðalfrálag er oftast skjár en getur SSH-öryggisskel kv. einnig verið sía í forriti, einkum í Un- Unix-bundið skipanaviðmót og sam- ix. skiptareglur1 fyrir öruggan aðgang að – standard output fjartengdri tölvu. staðalháttur kk. – Secure Shell, Secure Socket Shell, Hlaupakommuritun þar sem gildi SSH tölukjarnans liggur á tilteknu bili sem SSL-samskiptareglur kv. ft. er valið þannig að sérhver rauntala er Samskiptareglur1 fyrir öruggar gagna- sett fram með tveimur einrætt ákvörð- sendingar á lýðnetinu milli biðlara1 og uðum tölutáknum. þjóns1. · Sjá einnig staðla. · Vefslóð þjóns sem krefst SSL- sh. staðalsnið samskiptareglna hefst á „https:“ í stað – normalized form, standard form „http:“. staðalílag hk. – Secure Sockets Layer, SSL Gagnagjafi þaðan sem ílag kemur nema SSL-sýndareinkanet hk. annað sé tekið fram. Sýndareinkanet sem nota má með · Staðalílag er oftast hnappaborð en venjulegri vefsjá. getur einnig verið sía í forriti, einkum · Samskipti milli vefsjárinnar og sýnd- í Unix. areinkanetsins fara fram með SSL- – standard input samskiptareglum. SSL er skammstöf- staðall um skil stafrænna hljóðfæra un á „Secure Sockets Layer“ og VPN Staðall, notaður í tónlistariðnaðinum er skammstöfun á „Virtual Private fyrir skil1 milli stafrænna hljóðfæra. Network“. – MIDI, musical instrument digital in- – SSL VPN terface staða1 kv. staðalsnið hk. → staðalháttur Þau gildi sem eigindir3 og tengingar staðalvörpun kv. hlutar2 hafa á tiltekinni stundu. Hnitaskipti frá almennu hniti yfir í sh. ástand staðlað tækishnit. – state1 – normalized transformation staða2 kv. staðarnet hk. (í gervigreindarfræði) Augnablikslýs- Tölvunet sem er staðsett á starfssvæði ing á viðfangsefni þegar lausn þess er notanda og innan takmarkaðs land- á tilteknu stigi. svæðis. – state2 · Samskipti innan staðarnets eru ekki háð reglugerðum póst- og síma- staðarnet á breiðbandi 331 staðföst geymsla

stjórna. Samskipti við aðila utan nets- sé að prófa alla hluta þess. ins geta hins vegar verið háð einhverj- – confirmability um reglum. staðfesting1 kv. sh. nærnet Tilkynning frá viðtökustöð til sendi- – local area network, LAN stöðvar um að tekið hafi verið við gögn- staðarnet á breiðbandi um sem send voru. Staðarnet sem í eru fleiri en ein rás2 og – acknowledgment þar sem gögn eru kótuð, fléttuð og send staðfesting2 kv. með því að móta burðarbylgju. Flutningsatvik sem felst í því að skeyta- sh. breiðbandsnet flutningsmiðill ákvarðar að skeytaflutn- – broadband LAN ingskerfið geti afhent sérhvert skeyti2, staðarnet á grunnbandi sem lýst er í kanna, næstu viðtakendum Staðarnet þar sem gögn eru kótuð og þess. send án þess að móta burðarbylgju. · Í þessu tilviki getur skeytaflutnings- sh. grunnbandsnet miðillinn búið til skilatilkynningu um – baseband LAN afhendingu. staðarnetsmiðlari kk. → staðarnets- – affirmation þjónn staðfinning kv. staðarnetsþjónn kk. Hluti af staðtækni sem lætur í té stað- Gagnastöð sem veitir öðrum gagna- setningu tækis og aðrar upplýsingar. stöðvum í staðarneti tiltekna þjónustu1. Dæmi um notkun tækninnar: í GPS- Dæmi: Skráaþjónn, prentþjónn, póst- staðsetningarkerfum um staðbundn- þjónn. ar upplýsingar um umferð og fleira; sh. staðarnetsmiðlari í minnisspjöldum í myndavélum til – LAN server þess að merkja á sjálfvirkan hátt hvar staðbendir kk. ljósmynd er tekin; í félagsnetþjón- Ílagstæki, notað til þess að tilgreina eina ustu eins og Tístill til þess að stað- eða fleiri myndeiningar. setja hverja örbloggfærslu; í farsím- Dæmi: Ljóspenni. um og snjallsímum til þess að koma á – pick device, picking device framfæri staðbundnum auglýsingum staðbundin vistfangaumsjón og upplýsingum. Vistfangaumsjón þar sem öll stöðv- – location awareness arvistföng í staðarneti eru einrætt staðfæring kv. ákvörðuð innan eins staðarnets. (í upplýsingatækni) Aðlögun vöru að – local address administration málkröfum. staðfang hk. · Staðfæring felur í sér þýðingu1 á við- Yfirheiti fyrir heimilisfang, veffang, móti og skjalbúnaði og aðlögun hug- vistfang o.s.frv. taka og sniða3 að því sem tíðkast. – address3 sh. staðfærsla staðfesta so. – localization Láta breytingar á gagnasafni taka gildi. staðfærsla kv. → staðfæring – commit staðföst geymsla staðfestanleiki kk. Geymsla1 sem ekki þarf að glæða öðru Mælikvarði á það að hvaða marki forrit hverju. er hannað og mótað þannig að auðvelt – static storage staðgild ummyndun 332 staðtækni staðgild ummyndun ishnitum, liggur ávallt á sama stað Ummyndun myndar, fólgin í því að miðað við tiltekinn upphafsstað í breyta gildi díls í samræmi við gildi hvaða tækisrými sem er. granndíla hans. – normalized device coordinate, NDC Dæmi: Feðming, stærðfræðileg form- staðreynd kv. fræði. (í gervigreindarfræði) Staðhæfing um sh. grenndarvinnsla fyrirbæri í raunheiminum eða skilnings- – local transformation, neighborhood heiminum sem almennt er litið á sem processing sanna. staðgreiðslukort hk. · Líta má á staðreynd sem trúaratriði sh. debetkort með háan vissustuðul. – debit card – fact staðgöngulykill kk. staðrétta so. Einkvæmur aðallykill sem töflugagna- Stjaka efni í gisti þannig að fyrsti eða safnskerfi býr til og er ekki dreginn af síðasti stafur í gistinu sé í tiltekinni gögnum í gagnasafninu. stöðu. · Staðgöngulykill er oft raðnúmer en – justify1 þarf ekki að vera það. Þar sem stað- staðrétta til hægri göngulykill er óháður öðrum dálkum2 – right-justify1 breytist hann ekki þó að gögnum í staðrétta til vinstri gagnasafninu sé breytt. – left-justify1 Dæmi: Viðskiptamannanúmer. staðræn þjónusta → vettvangsþjónusta – surrogate key staðsetning kv. staðla so. Megindleg ákvörðun á stöðu hlutar3 á Breyta tölukjarnanum og veldistölunni vangi miðað við athuganda. í hlaupakommuritun á samsvarandi hátt – location2 til þess að tryggja að tölukjarninn liggi staðsetningartími kk. innan áður tiltekins bils, en þó þannig Sá tími sem þarf til þess að koma að- að rauntalan sem sett er fram verði gangsarmi í rakleiðargeymslu fyrir á óbreytt. réttri rás1. Dæmi: Til þess að koma tölukjarnan- – seek time, positioning time um í bilið frá 1 til 9,99... má staðla staðtengdur lo.

2 ¢ hlaupakommuritunina 123; 45 10 í (um tæki til gagnavinnslu) Sem er

4 ¢ 1; 2345 10 . tengdur beint við boðrásir miðverks. – normalize1 – local1, channel-attached staðlað gagnatag staðtungl hk. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Tag Gervitungl sem er alltaf yfir sama stað sem er skilgreint fyrir tiltekið forritun- á yfirborði jarðar og hefur því 24 klst. armál. umferðartíma. – standard data type – geostationary satellite staðlað tækishnit staðtækni kv. (í tölvuteiknun) Tækishnit, gefið í milli- Tækni sem gerir kleift að bera kennsl á hnitakerfi og staðlað til að vera á til- og finna hvar tölvur og önnur skyld tæki teknu bili, oft 0 til 1. eru staðsett um leið og notandi tengist · Mynd1, sett fram með stöðluðum tæk- neti. staðvísir 333 stafdálkun

– presence technology sem lýsa rúmfræðilegum myndum. staðvísir kk. – digitizer, graphics digitizer (í tölvuteiknun) Myndtákn, notað til stafastrengur kk. þess að benda á tiltekinn stað. Strengur sem er aðeins gerður úr stöf- – marker um. staðvær lo. – character string (um máleiningu) Sem hefur gildissvið1 stafatafla kv. einungis innan þess skilgreiningarsviðs – code page þar sem hann er skilgreindur. stafatag hk. – local2 Stakrænt tag þar sem hvert tilvik stend- staðvær breyta ur fyrir staf . (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) – character type Breyta2 sem er aðeins tiltæk fyrir það stafatvíund kv. atburðarit2 þar sem hún er skilgreind. Stafamengi sem í eru tveir stafir. – local variable – binary character set stafa so. → stafgera stafbirtir kk. stafakennsl hk. ft. Birtir sem sýnir gögn aðeins sem rit- Það að bera sjálfvirkt kennsl á stafi. stafi1. – character recognition – character display, character display stafalesari kk. device Ílagstæki sem ber kennsl á stafi. stafbrigðaflokkur kk. – character reader Mengi stafbrigða, listi yfir þau ásamt stafamál hk. → sát lýsingu á einkennum stafbrigðanna, t.d stafamengi hk. hæð, þykkt og halla. Endanlegt mengi stafa sem er fullnægj- – glyph font andi fyrir tiltekið verkefni. stafbrigði hk. Dæmi: Kótað sjö bita stafamengi í Afbrigði af ritstaf 1. staðlinum ISO/IEC 10646-1. – glyph – character set stafbundinn lo. stafanákvæmni kv. – character-based Mat á getu til þess að gera greinarmun stafbundnar samskiptareglur á mjög nálægum gildum. Samskiptareglur1 gagnagreinar þar · Fjögurra stafa tölutákn hefur minni sem bæði gögn notanda og stýriaðgerð- stafanákvæmni en sex stafa tölutákn. ir gagnagreinar eru kótaðar sem tiltekn- Samt sem áður getur réttilega reiknað ir stafir. fjögurra stafa tölutákn verið nákvæm- Dæmi: Samskiptareglur fyrir greina- ara en skakkt reiknað sex stafa tölu- stýringu í grunnhætti. tákn. – character-oriented protocol – precision stafdálkun kv. stafaprentari kk. Það að skipa texta þannig í dálk1 að Prentari sem prentar einn staf í einu. tiltekinn stafur eða stafastrengur, sem – character printer, serial printer kemur fyrir einu sinni í hverri línu1, stafari kk. standist á við sama staf eða stafastreng Myndrænt ílagstæki til þess að breyta í öðrum línum. í stafrænt form flaumrænum gögnum – character alignment staffylli 334 stafli staffylli kv. · Notað t.d. um prenthraða. Einn eða fleiri stafir sem bætt er við – cps, characters per second gagnastak1 til þess að framsetning þess stafir á þumlung hafi tiltekna lengd. Eining fyrir þéttleika stafa þegar prent- sh. fylli að er. – filler – cpi, characters per inch staffylling kv. → fylling1 staflabendir kk. stafgera so. Vistfang geymslustaðar sem geymir síð- Sýna eða setja fram á stafrænan hátt asta gagnastak1 sem sett var í stafla- gögn sem ekki eru stakræn. geymslu. Dæmi: Búa til stafræna framsetningu sh. staflavísir eftir flaumrænni framsetningu eðlis- – stack pointer, stack indicator stærðar. staflageymsla kv. sh. stafa Geymsla1 þar sem gögnum er raðað – digitize þannig að það gagnastak1 er hverju stafgerð mynd sinni tiltækt sem skemmst hefur verið Stafræn framsetning sem unnt er að búa í geymslunni. Það sem síðast kemur inn til mynd1 eftir. fer fyrst út. sh. stöfuð mynd – pushdown storage, stack storage, – digitized image stack2 stafgervill kk. staflavél kv. Búnaður sem breytir flaumrænni fram- Búnaður þar sem aðgerðir1 taka þol- setningu gagna í stafræna framsetn- anda af stafla og skila útkomum á hann. ingu. – stack machine sh. ?A/D-breytir staflavísir kk. → staflabendir – analog-to-digital converter, A/D con- staflesgildi hk. verter, ADC Lesgildi sem í er einn stafur. stafgerving tals · Staflesgildi eru venjulegu umlukt af- Það að breyta flaumrænum talmerkjum mörkurum2 í því skyni að greina þau í stafræn merki. frá öðrum lesstökum. sh. stöfun tals · Forritunarmál nota venjulega annars – speech digitizing, speech digitization konar afmarkara2 fyrir staflesgildi en stafgjafi kk. strenglesgildi. Búnaður sem breytir kótaðri framsetn- · Staflesgildi getur verið strenglesgildi ingu stafs í myndræna framsetningu svo af lengdinni einn. að unnt sé að birta1 stafinn. – character literal – character generator stafli kk. stafhnappur kk. Listi sem er þannig gerður og haldið við Hnappur sem sendir frá sér merki stafs að það stak er hverju sinni tiltækt sem í ritstafamengi. skemmst hefur verið á listanum. · Hnappurinn er nefndur eftir stafnum · Þessari aðferð má lýsa með orðun- sem hann sendir frá sér. um: „kemur síðast, fer fyrst“. Eða á – data character key, character key ensku: „last-in-first-out“, skammstaf- stafir á sekúndu að LIFO. Eining fyrir tíðni stafa. sh. hlaði, troðröð stafmerki 335 stafræn tölva

– stack1, pushdown list stafræn kvikmyndun stafmerki hk. – digital video Yfirsett, miðsett eða undirsett merki, stafræn merkjavinnsla notað til aðgreiningar bókstafa vegna Vinnsla merkja2 með stafrænum að- mismunandi framburðar. ferðum. Dæmi: Broddur bókstafanna á, é, í · Stafræn merkjavinnsla fer meðal o.s.frv. er yfirsett stafmerki. annars fram í farsímum, margmiðl- – diacritic mark, diacritic unartölvum, kvikmyndavélum og stafreitur kk. geislaspilurum. Ímyndaður samsíðungur á skjá eða á – digital signal processing, DSP prentfleti sem í eru allir hlutar eins rit- stafræn mynd stafs1. Mynd2, gerð af dílum sem nota stakræn · Stafreitir geta skarast svo að stilla gildi á tilteknu bili. megi bil á milli stafa eða láta · Sjá einnig flaumræn mynd. grannstafi snertast. Dæmi: Taka má sýni úr mynd og kóta – character box, bounding box2 hana með því að nota stakræn gildi stafróf hk. fyrir birtu2 og litblæ. Stafamengi þar sem samkomulag er um – digital image röð stakanna. stafræn myndavél Dæmi: Mors-stafrófið, ASCII- – digital camera stafirnir 128. stafræn myndfærsla – alphabet Það að búa til stafræna framsetningu af stafrýnir kk. vangi. Forrit sem leitar að stafsetningarvillum Dæmi: Það að breyta sjóngagnamynd í texta. í díla með stafgervli. · Orðin má annaðhvort gáta um leið og – digital imaging þau eru slegin inn eða seinna þegar stafræn réttindavernd unnið er frekar úr textanum. Ráðstafanir til að hamla gegn ólöglegri – spelling checker, spellchecker dreifingu selds efnis á veraldarvefnum. stafræn framsetning sh. DRM Stakræn framsetning á bútuðu gildi – digital rights management, DRM1 breytu1, þ.e. framsetning tölu með tölu- stafræn smásnælda stöfum og e.t.v. einnig sérstöfum og – DCC, digital compact cassette bilstaf . stafræn tölva – digital representation Tölva sem er stjórnað af minnislægum stafræn gögn forritum og getur: (a) notað sameigin- Gögn, sett fram með tölustöfum og e.t.v. lega geymslu1 fyrir forrit eða hluta þess einnig sérstöfum og bilstaf . og einnig fyrir öll gögn eða hluta þeirra – digital data sem nauðsynleg eru fyrir inningu forrit- stafræn hljóðtækni anna; (b) innt forrit sem notendur hafa – digital audio technology samið eða tiltekið; (c) farið að fyrir- stafræn hljóðvinnustöð mælum notanda um meðferð á stakræn- – digital audio workstation, DAW um gögnum, sem eru sett fram á staf- stafræn kvikmyndavél rænan hátt, m.a. framkvæmt reiknings- – digital video camera aðgerðir og rökaðgerðir1; (d) innt forrit stafræn undirskrift 336 stafrænt tímarit

sem breyta sjálfum sér meðan á inningu þess að taka öryggisafrit af harðdisk- þeirra stendur. um. · Í gagnavinnslu er með heitinu tölva sh. stafrænt band venjulega átt við stafræna tölvu. – digital audio tape, DAT – digital computer stafrænt innsigli stafræn undirskrift Gögn sem er bætt við skeyti2 og gera (í tölvuöryggi) Stafræn gögn sem er áformuðum viðtakanda skeytisins kleift bætt við rafrænt skjal1 eða skeyti2 og að sannprófa hvort efni þess sé óskert. gera viðtakanda þess kleift að sann- – digital envelope prófa uppruna þess. stafrænt jarðsjónvarp · Stafræn undirskrift er algengasta teg- Stafrænt sjónvarp án notkunar gervi- und rafrænnar undirskriftar. tungla. – digital signature – digital terrestrial television stafræn vatnsmerking stafrænt kennimerki hlutar – digital watermarking – digital object identifier stafrænn lo. stafrænt krull (um gögn, ferli1 og búnað) Sem er sett- Stafrænt efni sem er blanda af texta, ur fram með tölustöfum eða notar gögn, myndum, hljóði, sjóngögnum og mynd- sett fram á þennan hátt. lífgunum úr ýmsum áttum. – digital · Í orðinu „krull“ er ll borið fram eins stafrænn mannamunur og í orðinu „ull“. · Hugtakið vísar til mismunar í að- – digital mashup gengi fólks að upplýsingatækni nú- stafrænt merki tímans. Stakrænt merki þar sem gögn eru sett – digital divide fram með endanlegum fjölda vel skil- stafrænn mynddiskur greindra stakrænna gilda sem ein ein- sh. DVD-diskur kennisstærða þess getur tekið. – digital versatile disk, DVD, ?digital – digital signal video disk stafrænt sjónvarp stafrænn skiptir – digital television Skiptir1 sem er stafrænn. stafrænt skilríki – digital switch Rafrænt skilríki í stafrænu formi. stafrænt band → stafrænt hljóðband · Stafrænt skilríki er gefið út af vott- stafrænt bókasafn unarstöð. Það er algengasta gerð raf- Skipulagt safn af bókum og skyldu efni ræns skilríkis og gengur því oft undir í stafrænu formi. því heiti. · Auk bóka getur efnið meðal annars – digital certificate verið tímaritsgreinar, ritgerðir, mynd- stafrænt tímarit ir, hljóðupptökur og myndbandaefni. Tímarit sem er afhent í stafrænu formi · Sjá einnig rafrænt bókasafn. á rafrænum miðli, t.d. geisladiski1. – digital library · Stafrænt tímarit getur verið gefið út stafrænt hljóðband sjálfstætt eða fylgt með öðru efni. Band fyrir skráningu hljóðs í formi staf- · Sjá einnig rafrænt tímarit. rænna merkja2. – digizine, digital magazine · Stafræn hljóðbönd má einnig nota til stafrænt vinnuferli 337 stakræn kósínusvörpun stafrænt vinnuferli – patching – digital workflow staga so. stafsetur hk. Breyta viðfangseiningu eða hleðsluein- Mengi hástafa1 eða lágstafa. ingu án þess að smala eða vistþýða · Skýringin á enska orðinu „case“ er frumforritið að nýju. sú að það merkti upphaflega setjara- sh. bæta púlt. Hástafir voru í þeim hluta púlts- – patch2 ins sem fjær var setjaranum („upper stagari kk. case“) og lágstafir í þeim hluta sem Hjálparforrit1, notað til þess að setja nær var („lower case“). bætur á forrit. – case – patcher stafsía1 kv. stakafjöldi kk. Mynstur1 stafa, notað til þess að ákveða (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Fjöldi hvaða stafir í öðru mynstri eru felldir staka í mengi. niður og hverjir standa eftir. sh. fjöldatala sh. mát – cardinality2 – mask1 stakaskil hk. ft. stafsía2 so. Svipult fyrirbæri sem skilur að tvö Nota stafsíu1 á mynstur1. merkjastök sem berast hvort á fætur – mask2 öðru í stakrænu merki og hafa mismun- stafskiptafjöldi kk. andi einkennisástand. (í upplýsingafræði og tölvufræði) Fjöldi – transition1 aðgerða sem nauðsynlegar eru til þess stakfærsla kv. að breyta einum streng í annan. (í netlíkani) Færsla2 sem er undirskip- – edit distance uð mengismóðurfærslunni í mengi. stafur kk. – member record Stak í mengi, notað til þess að setja fram stakræn framsetning eða skipuleggja gögn eða stýra þeim. Framsetning gagna með fyrir fram skil- · Bókstafir, tölustafir, greinarmerki og greindu ritunarkerfi. önnur tákn teljast til stafa. Stöfum er Dæmi: Stafræn framsetning. skipt í ritstafi1 og stýristafi. Tölustaf- sh. stakstæð framsetning, staksetning ir, bókstafir, myndstafir og sérstafir – discrete representation eru dæmi um ritstafi. Sendistýristafir, stakræn gögn sniðstafir, kótaskiptastafir og tækja- Gögn sem eru þannig að unnt er að setja stýristafir eru dæmi um stýristafi. gildi þeirra fram með aðskildum stök- – character um, venjulega með stöfum eða heilum stafþjöppun kv. tölum. Það að þjappa stöfum saman í prentun. · Stakræn gögn má einkenna með því Dæmi: Skörun stafreita við prentun hvort unnt er að varpa þeim á mengi eða birtingu skáletraðs texta. heilla talna eða ekki. – kerning sh. stakstæð gögn stag hk. – discrete data Það að setja bót á forrit sem hefur verið stakræn kósínusvörpun vistþýtt á vélarmál. Stærðfræðileg vörpun, notuð til að setja sh. stögun, bæting fram mynd með mengi stuðla. stakrænn 338 starfsliðsgreining

· Þessi vörpun er notuð í þjöppun- stakstæð framsetning → stakræn fram- arstöðlum sem eru skilgreindir í setning MPEG-þjöppun og JPEG-þjöppun. stakstæð gögn → stakræn gögn · Jafnan er stakstæður lo. → stakrænn staktag hk. → stakrænt tag

N 1

π jk stallaðir gluggar

´ µ F = ∑ f cos k j N j =1 Tveir eða fleiri gluggar, sem hugsan- lega skarast, búnir til og birtir1 undir

2

= ; : : : ; þar sem f j ; j 1 N er fylki . einni stjórn. – DCT, discrete cosine transformation – cascaded windows stakrænn lo. stallgeymd kv. (um gögn, eðlisstærðir, ferli1 og bún- Aðferð við samhliða samlagningu, að) Sem er settur fram með aðgreind- fólgin í því að útkoman úr samlagning- um stökum, t.d. stöfum, tekur endanlega unni er tölutákn fyrir hlutasamtölu og mörg vel aðgreind gildi eða notar gögn, geymt tölutákn sem síðan eru lögð sam- sett fram á þennan hátt. an. Þetta er endurtekið þangað til ekkert sh. stakstæður er lengur til þess að geyma. – discrete – cascaded carry stakrænt merki stangarprentari kk. Merki2, gert af stökum sem berast hvert Höggprentari þar sem letrinu er komið á fætur öðru þar sem hvert stak hefur fyrir á prentstöng. eina eða fleiri einkennisstærðir sem geta – bar printer staðið fyrir gögn. starfræn samfesta · Dæmi um einkennisstærðir eru Samfesta þar sem allar athafnir forrits- sveiflustærð, bylgjulögun, tímalengd einingar stuðla að því að ná tilteknu og tímapunktur. markmiði. – discrete signal, discretely timed – functional cohesion signal starfrænt líkan stakrænt tag (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Lýs- Gagnatag þar sem hvert tilvik stendur ing á þeirri hlið kerfis sem lýtur að því fyrir stak í röðuðu mengi með teljanleg að breyta gildum með því að nota föll2, stök. varpanir1, skorður og starfræn vensl. · Í Pascal heita stakræn tög „ordinal sh. starfsemislíkan type“ og eru af gerðinni „enumera- – functional model ted“, „char“, „integer“ og „boolean“. starfsemisgreining kv. Í Ada heita stakræn tög „discrete Skipuleg könnun á starfsemi raunveru- type“ og eru annaðhvort heiltölutög legs eða fyrirhugaðs kerfis. eða upptalningartög. – functional analysis sh. staktag starfsemishönnun kv. – ordinal type, discrete type Lýsing á starfsemi kerfisþátta og staksetning kv. → stakræn framsetning hvernig þeir starfa saman. stakstrengur kk. – functional design Strengur sem eitt stak er í. starfsemislíkan hk. → starfrænt líkan – unit string starfsliðsgreining kv. – workforce analysis stef 339 stigbót stef hk. · Þetta hugtak er upprunnið í Ada. Forrit (eða forritshluti) sem getur haft – entry-call statement almennt notagildi eða oft er notað. stefnuhnappur kk. · Kallað er á stef úr öðru forriti eða Aðgerðarhnappur, notaður til þess að stefi. færa bendil1 um skjá. – routine, ?program3 · Bendillinn færist að því tilskildu að stefja1 kv. gert sé ráð fyrir honum í hugbúnaði Verkforrit fyrir spjaldtölvu eða þeim sem verið er að nota. snjallsíma sem er sótt á lýðnetið. sh. örvarhnappur1 · Orðið „app“ beygist eins og orðið – cursor control key, cursor key, arrow „happ“. key, direction key sh. snjallforrit, notra, stubbur, app stefnumót hk. – app Víxlverkun milli tveggja verkeininga, stefja2 kv. fólgin í því að stilla saman inningu Undirforrit1 sem skilar ekki gagnagildi verkeininganna á tilteknum stað þannig nema með því að nota stika2. að annað ferlið2 geti beðið eftir hinu. · Í Cobol er stefja efnisgrein eða röð – rendezvous efnisgreina sem koma hver á eftir stefnuregla kv. annarri í röklegri röð eða kafli í stefju- · Oft á vel við að nota íslenska heitið í hluta forritsins. fleirtölu, stefnureglur. sh. undirforrit2 – policy – procedure, subroutine stelling kv. stefjað mál Staða og stefna hlutar3, ákvörðuð með Forritunarmál sem býr yfir aðferðum til venslum við viðmiðunarmerki. þess að tiltaka hvað gagnavinnslukerfi á · Stelling einkennist af sex stellinga- að gera með því að leggja fram tiltekn- víddum sem tilgreina stað og stefnu. ar setningar1 eða skipanir1 sem skulu – pose inntar í tiltekinni röð. steyting1 kv. Dæmi: Ada, Basic, Cobol, Fortran, Aðstæður sem verða til þegar tvær eða Pascal. fleiri gagnastöðvar reyna að senda sam- – procedural language, procedure- tímis um sömu sendirás. oriented language sh. samkeppni stefjukall hk. → stefjukallssetning – contention1 stefjukallssetning kv. steyting2 kv. Einföld setning sem lætur stefju2 í té Þær aðstæður í staðarneti að MAC- raunstika og setur inningu stefjunnar af samskiptareglurnar heimila tveimur stað. eða fleiri gagnastöðvum að hefja send- · Sjá einnig kall á fall. ingu samtímis og hætta þannig á að sh. stefjukall árekstur1 verði. – procedure-call statement, procedure – contention2 call steytingarnet hk. → net með frjálsum að- stefnuheimildarsetning kv. gangi Einföld setning sem heimilar verkein- stigbót kv. ingu að biðja um stefnumót við aðra Endurbætt gerð af hugbúnaði eða vél- verkeiningu. búnaði eða hvoru tveggja. stigbreytileg úthlutun gjörva 340 stika

sh. uppfærsla2 öðrum með hliðsjón af því hvernig sam- – upgrade1 skiptum milli þeirra skal háttað. stigbreytileg úthlutun gjörva sh. stigveldisskipan – increment processor allocation – hierarchy, hierarchical structure stigbæta so. stigveldisleg áætlunargerð Taka í notkun endurbætta gerð af hug- Áætlunargerð þar sem óljósir hlutar búnaði eða vélbúnaði eða hvoru tveggja áætlunar eru skýrðir í nákvæmari deili- í stað eldri gerðar. áætlunum sem skipað er í stigveldi. sh. uppfæra2 – hierarchical planning – upgrade2 stigveldisleg gagnavarsla stigfrelsi hk. – hierarchical storage management Það að vera stigfrjáls. stigveldislíkan hk. sh. stærðfrelsi Gagnalíkan1 þar sem gögnum er skipað – scalability í stigveldi. stigfrjáls lo. sh. strýtulíkan (um kerfi) Sem þolir að einhver þáttur – hierarchical model hans sé stækkaður. stigveldisnet hk. sh. stærðfrjáls Tölvunet þar sem hnútar1 eru flokkað- – scalable ir í stigveldi eftir getu þeirra til þess að stigfrjáls leturgerð stýra eða starfa. Leturgerð sem unnt er að stækka eða – hierarchical computer network minnka án bjögunar. stigveldisrit hk. sh. stærðfrjáls leturgerð Mynd sem tilgreinir forritseiningar, – scalable font starfsemi og önnur atriði í kerfi eða for- stignám hk. riti og sýnir hvernig stór eða almenn at- Aðlögunarnám í þrepum sem felst í því riði greinast í smærri og sérgreindari at- að þekkingu, sem er aflað á einu þrepi, riði. er breytt til þess að aðlagast nýrri þekk- · Stigveldisrit þarf ekki að sýna það ingu sem veitt er á síðari þrepum. sama og kallrit. – incremental learning – structure chart, hierarchy chart stigrýra so. stigveldisskipan kv. → stigveldi Taka í notkun eldri gerð af hugbúnaði stigveldistauganet hk. eða vélbúnaði eða hvoru tveggja í stað Marglagskipt net þar sem tenging- nýrri gerðar. ar milli laga2 eru notaðar við þrepa- · Þetta er andstæða aðgerðarinnar að vinnslu. stigbæta. Stundum þarf að stigrýra · Stigveldistauganet getur haft fram- flókinn hugbúnað til þess að fjarlægja flutningsstengingar eða afturflutn- ónotaðar einingar eða gallaðar og til ingstengingar eða hvorar tveggja og þess að flýta vinnslu og gera hugbún- getur sameinað mismunandi náms- aðinn einfaldari í notkun. algrím á hverju þrepi. – downgrade – hierarchical neural network stigveldi hk. stika1 kv. Kerfisskipan þar sem þáttum kerfis er (í ritvinnslu) Lína sem sýnir hvar vinstri raðað eftir tilteknum reglum á mismun- og hægri spássíur og hugsanlega dálk- andi þrep, sem sum eru undirskipuð hök eru stillt. stika 341 stiklurönd

– ruler line – hypermedia1 stika2 kv. → rein1 stiklubúnaður kk. stikabundin talgerving Hugbúnaður með stiklum1. Aðferð við talgervingu, fólgin í því – hypermedia application að búa til talmerki eftir tímastikum stiklufótur kk. og tíðnistikum, svo sem formendum, – navigation footer tónhæð og örvunarsveiflustærðum, sem stiklugagnagrunnur kk. → stiklugagna- fást úr talmyndunarlíkani. safn · Þessi aðferð krefst minna geymslu- stiklugagnasafn hk. rýmis fyrir hvert boð en bylgjutal- sh. stiklugagnagrunnur gerving. – hypermedia database, hyperbase – synthesis by parametric representati- stikluhlutur kk. on, synthesis by parametric modeling Samsettur hlutur sem hefur ílagshluti, stikatenging kv. frálagshluti og tengla3 á milli þeirra í Tenging formstika við samsvarandi samsetta hlutnum sjálfum. raunstika sem eru tilteknir í kalli3 eða · Stikluhlutur getur verið tré með stofnrænni eingildingu. margmiðlunarhlutum sem tengdir eru – parameter association með valmyndum. stiki1 kk. – hyperobject Breyta1 sem hefur fast gildi í tilteknu stikluhnappur kk. viðfangsefni. – navigation button sh. færibreyta stikluleggur kk. → tengill3 – parameter1 stikluleið kv. stiki2 kk. Skilgreind runa af tengdum stiklum1. (í forritunarmálum) Máleining, ætluð – hypermedia path til að hleypa gagnahlutum eða gagna- stiklumargmiðlun kv. gildum á milli forritseininga. (um búnað) Það að nota í senn marg- – parameter2 miðlun og stiklumiðlun. stikl hk. – hypermultimedia2 Það að fara frá einni stiklu1 til annarrar stiklumargmiðlunar- fl. með því að fylgja tenglum3. (um búnað) Sem lýtur að stiklumarg- – hypermedia navigation, navigation miðlun. stikla1 kv. – hypermultimedia1 Eining af gögnum, annaðhvort upphafs- stiklumiðlun kv. staður eða ákvörðunarstaður tengils3. Það að setja fram gögn í stiklum1 sem – hypermedia node eru tengdar með tenglum3. stikla2 so. – hypermedia2 Skanna1 stikluvef með hugbúnaði fyrir stiklumiðlunar- fl. → stiklu- stiklutexta. stiklurými hk. – navigate Hugrænt umhverfi þar sem ofgnótt af stiklu- fl. tenglum3 ruglar notanda. Sem lýtur að stiklumiðlun. – hyperspace · Oftast fer betur á að nota styttri stiklurönd kv. forliðinn, stiklu-, en stiklumiðlunar-. sh. stiklustika sh. stiklumiðlunar- – navigation bar stikluskipan 342 stjórnborð með skjá stikluskipan kv. stór. Skipulag upplýsinga1 í stiklur1. – stadimetry – hypermedia structure stilkaugabúnaður kk. stikluskjal hk. Endagreip þjarka, búin skammdrægri Hlutur4 sem hefur samþætt safn skjala2. myndavél (1 mm – 1 m). · Í verkforriti þar sem viðhald stiklu- – eye-in-hand system skjals er hluti af vinnslunni get- stilla teljara ur breyting á smáatriði í einu horfi Setja teljara í horf sem samsvarar til- skjalsins sjálfkrafa breytt smáatriði í teknu gildi. öðru horfi. Viðhald stikluskjals getur – set a counter einnig breytt aðgangi1 að efni skjals- stillihnappur kk. → hamstillir ins. stinga í samband – hyperdocument, hypermedia docu- Tengja keyrsluhlut við tengil1 annars ment keyrsluhlutar. stikluskjalasafn hk. – plug Samsafn stikluskjala sem tengja má stílasafn hk. → mótasafn með tenglum3. stíll kk. → mót – hypermedia library, hyperlibrary stílrýnir kk. stiklustika kv. → stiklurönd Hugbúnaður sem les prófarkir með því stiklutextakerfi hk. → stiklutexti að bera stílfræðileg sérkenni texta sam- stiklutexti kk. an við stílreglur, sem hann hefur yfir að Stiklubúnaður þar sem notaður er texti, ráða, og vísar síðan á leiðir til þess að myndir eða hvort tveggja. endurbæta ritstílinn. · Stiklutexti gefur kost á framsetn- – style checker ingu skjala2 þar sem líkt er eftir stjak hk. því hvernig mannshugur raðar saman Það að stjaka. hugmyndum. Í bókum, kvikmyndum – shift2 og tali er efni hins vegar sett fram í stjaka so. tiltekinni röð. Flytja suma eða alla stafi í orði þannig sh. stiklutextakerfi að hver þeirra flytjist um sama sæta- – hypertext fjölda í sömu átt. stiklutól hk. – shift3 Verkforrit, ætlað til þess að búa til og stjakgisti hk. sýna stiklumiðlunarefni. Gisti þar sem stjakað er. – hypermedia tool – shift register stikluvefur kk. stjórnandalesborð hk. Samsafn tengdra tengla3 og stiklna1. Lesborð til nota fyrir framkvæmda- · Annaðhvort fjalla tenglar í stikluvef stjóra eða annan stjórnanda. um sameiginlegt efnissvið eða unnt er – executive dashboard að fara eftir þeim um sameiginlegar stjórnborð hk. markstiklur. Búnaður sem tölvari notar til samskipta – hypermedia web við tölvu. stikmæling kv. – operator console, console Það að ákvarða fjarlægð eftir því hvað stjórnborð með skjá hlutur3 í sjónsviði myndavélar virðist Stjórnborð sem hefur að minnsta kosti stjórnbúningur 343 stjörnunet

einn myndflöt og getur einnig haft eitt stöð sem tilnefnir yfirstöð og sér um eða fleiri ílagstæki. færiboð, viðtökuval, spurn og viðrétt- – display console ingu2. stjórnbúningur kk. – control station (í sýndarveruleika) Klæðnaður sem sér stjórnsvæði hk. um gagnverkun milli tölvubúnaðar og Svæði í geymslu1 þar sem geymd2 eru skynfæra manns. gögn til þess að stjórna vinnslu forrits. · Stjórnbúningurinn breytir boðum frá – control area tölvu í skynjanleg áhrif, t.d. hita eða stjórnsýsluöryggi hk. þrýsting, og breytir sams konar áhrif- Stjórnsýslulegar ráðstafanir vegna um frá líkama í boð til tölvunnar. tölvuöryggis. – body suit, data suit, full-body suit · Þessar ráðstafanir geta falist í að- stjórnforrit hk. ferðum við að framkvæma aðgerðir, Forrit sem raðar verkum og stjórnar tryggja ábyrgðarskyldu, rannsaka ör- inningu annarra forrita í gagnavinnslu- yggisrof í öryggiskerfum og endur- kerfi. skoða gagnaferla. sh. stýriforrit – administrative security, procedural – control program security stjórnhjálparkerfi hk. stjórnun gagnarýmis Samþætt kerfi forrita og upplýsinga1 Notkun aðferða eða forrita til þess um tiltekna starfsemi, notað til þess að að stjórna tiltæku geymslurými fyrir leita að tilteknum upplýsingum1, greina gagnasafn. þær og spá fyrir um áhrif ákvarðana áð- – free-space administration ur en þær eru teknar. stjórnun upplýsinga · Gögn og upplýsingar má flytja á auð- Það að hafa umsjón með öllum nauð- veldan hátt á milli verkliða. Notað er synlegum upplýsingum1 við stjórnun eitt skipanamál í öllum forritum og stofnunar eða fyrirtækis, hvort sem þær auðvelt er að bæta við upplýsingum. eru tölvutækar eða geymdar á annan – decision support system, DSS hátt. stjórnkerfi hk. → stýrikerfi – information management2, infor- stjórnlýsing kv. mation resource management Safn upplýsinga1 fyrir stjórnun í opnu stjórnunar- og geymslutilföng kerfi. – management and storage resources – management information base, MIB stjörnuhringnet hk. stjórnrammi kk. Hringnet fyrir einátta gagnasendingu, Rammi1, sendur af lagi1 eða deililagi skipulagt þannig að nokkrar gagna- til einindis2 í sama lagi eða deililagi í stöðvar eru settar saman í hóp og tengd- öðru kerfi en ekki sendur til efri laga eða ar netinu með langlínutengildi. deililaga. · Með þessari samskipan má tengja og Dæmi: MAC-rammi1. losa gagnastöðvar án þess að trufla – control frame starfsemi í netinu. stjórnskiki kk. – star/ring network – control panel stjörnunet hk. stjórnstöð kv. (í netskipan1) Hríslunet með nákvæm- (í greinastýringu í grunnhætti) Gagna- lega einum millihnút. stoðbúnaður 344 stofnrænt undirforrit

– star network – generic unit stoðbúnaður kk. stofnræn forritseining Forrit og gögn, notuð til þess að þróa og Sniðmát1 með stikum2 til þess að búa til prófa hugbúnað en ekki ætlað að vera forritseiningar með stofnrænni eingild- hluti af tilbúnum hugbúnaði. ingu. Dæmi: (1) Gervistef eða gerviskrár. · Stikar sniðmátsins eru stofnrænir, og (2) Forrit sem búa til prófunardæmi. varast ber að rugla þeim saman við (3) Gætar1 fyrir hugbúnað. (4) Stúf- formstika þeirra forritseininga sem ar. búnar eru til. – scaffolding – generic module stoðkerfi hk. stofnræn skilgreining – infrastructure Skilgreining á stofnrænni máleiningu stoðmynd kv. þar sem tilgreindir eru stofnrænir stik- (í tölvuteiknun) Mynstur1, t.d. eyðu- ar2 sem á að skipta á fyrir raunstika blað, hnitanet eða kort, notað sem meðan á stofnrænni eingildingu stend- myndgrunnur. ur. – form overlay – generic declaration stofn1 kk. → meginmál1 stofnrænn lo. stofn2 kk. → meginmál2 (um máleiningu) Sem er notaður sem stofnfylling kv. → grunnfyllitala sniðmát1 til að mynda raunverulega stofnfyllitala kv. → grunnfyllitala máleiningu fyrir viðeigandi gagnatög í stofnkafli kk. samræmi við reglur um rammtögun. Sá kafli í kaflaskiptaforriti sem er í að- – generic alminni á meðan forritið er innt og kall- stofnrænn pakki ar á hina kaflana. Pakki2, hannaður sem sniðmát1 fyrir – root segment skyld algrím eða aðgerðir1. stofnræn aðgerð Dæmi: Stofnrænir pakkar fyrir horna- Aðgerð1 sem er fjölbundin og stendur föll, aðgerðir fyrir stafla, fjármála- ekki fyrir eina tiltekna aðgerð, heldur starfsemi o.s.frv. lætur í té formstika fyrir raunstika sem – generic package hafa tiltekin gagnatög. stofnrænt meginmál Dæmi: Reikningsvirkinn „+“ get- Meginmál1 stofnrænnar máleiningar, ur merkt heiltölusamlagningu, raun- notað sem sniðmát1 fyrir meginmál tölusamlagningu, mengjasameiningu, samsvarandi raunverulegra máleininga samtengingu strengja o.s.frv. með því að beita stofnrænni eingild- – generic operation ingu. stofnræn eingilding – generic body Það að greina stofnræna stika2 frá stofn- stofnrænt tilvik rænni forritseiningu í því skyni að búa Hlutræn forritseining, búin til úr stofn- til raunverulega forritseiningu. rænni forritseiningu með stofnrænni – generic instantiation eingildingu. stofnræn eining – generic instance Líkan af máleiningu sem getur verið stofnrænt undirforrit formstikað og viðeigandi máleining er Undirforrit1 sem er notað til þess að leidd af á þýðingarskeiði1. flokka færslur1 og lætur í té stofnræna stofnræsifærsla 345 strengur

stika2 fyrir færslurnar og svæðið1 sem sh. megintölva flokkað er eftir. – mainframe1 · Sérhver stofnræn eingilding lætur í té stórvirk tölvuvinnsla raunstika fyrir færslurnar og flokkun- Tölvuvinnsla þar sem notaðar eru ofur- arsvæðið. tölvur eða tölvuklasar til þess að leysa – generic subprogram flókin reiknivandamál. stofnræsifærsla kv. · Þegar þetta er skrifað (2012) kallast Upplýsingar1 á fyrsta geira harðdisks tölvukerfi stórvirkt þegar vinnslugeta eða disklings1 um hvernig og hvar stýri- nálgast Tflops. kerfi sé staðsett svo að hægt sé að ræsa – high-performance computing, HPC það. stórvirkur lo. – master boot record, MBR Dæmi: Stórvirk tölvuvinnsla. stofnræsigeiri kk. – high-performance Fyrsti geiri harðdisks eða disklings1 þar straumdulritun kv. sem stofnræsifærsla er skráð. Dulritunaraðferð þar sem ílagsgögn – master boot sector, partition sector, eru dulrituð bita fyrir bita (stundum master partition sector bæti fyrir bæti). stofnskrá kv. – stream cipher Skrá sem veitir helstu upplýsingar1 um straummótaval hk. tiltekið verkefni. Það að velja eitt segulgeymsluhólf úr · Stofnskrá má uppnýja og breyta eftir fylki slíkra hólfa með því að senda þörfum. straum til hólfsins úr einni eða fleiri átt- sh. aðalskrá um þannig að segulspennan fari einung- – master file, main file is upp fyrir tiltekið þröskuldsgildi í því stofntala kv. → grunntala hólfi sem á að velja. storkudrif hk. – coincident-current selection Storkuminni sem kemur í stað diska- straumritill kk. drifs. Textaritill þar sem litið er á allan texta – solid-state drive, SSD, solid-state sem einn samfelldan streng. disk – stream editor storkuminni hk. strenglesgildi hk. Fastheldin geymsla án hreyfanlegra Lesgildi sem geymir runu stafa og farið hluta. er með sem eina heild. · Dæmi: Leifturminni · Stafarunan getur verið tóm. – solid-state memory · Í sumum forritunarmálum er streng- stór geisladiskur → leysisdiskur lesgildi geymt2 í fylki2. stórtölva kv. Dæmi: „Hvað heitirðu?“ er strengles- Tölva sem venjulega er í tölvumiðstöð, gildi, afmarkað með gæsalöppum. hefur óhemjumikla vinnslugetu og fjöl- – string literal, string constant breytileg tilföng og getur tengst öðrum strengtag hk. tölvum svo að þær geti samnýtt búnað Gagnatag þar sem hvert tilvik er streng- hennar. ur. · Enska orðið „mainframe“ var upphaf- – string type lega notað um miðverk sem var í sér- strengur kk. stökum kassa. Runa samstæðra staka, t.d. stafa eða streymi 346 stunga

bita, sem litið er á sem eina heild. merkja vörur. – string · Lesið er úr strikamerkjum með ljós- streymi hk. fræðilegum aðferðum við afgreiðslu- Það að hljóð- og myndefni er flutt á lýð- stöð. netinu á samfelldan hátt og spilað eða – bar code label birt jafnóðum og það berst að. strikamerkjalesari kk. – streaming · Sjá einnig strikamerki. streymihljóð hk. – bar code reader, price scanner, POS Hljóð sem er spilað jafnóðum og það scanner berst að. strikastafgjafi kk. – streaming audio, streaming sound Stafgjafi sem býr til myndir1 stafa úr streymimiðlun kv. strikum. Það að flytja hljóð og myndir á lýðnet- – stroke character generator inu á streymandi eða samfelldan hátt strokhaus kk. með notkun gagnapakka. Segulhaus sem getur aðeins þurrkað út – streaming media gögn á segulmiðli. streymimiðlunartæki hk. – erase head, erasing head Tæki sem flytur streymihljóð og strokhnappur kk. streymimyndir úr tölvu í hljómflutnings- Hnappur, notaður til þess að eyða staf . tæki og sjónvarpstæki. · Oftast er stafnum vinstra megin við – media-streaming device, streaming bendilinn1 eytt. media device, digital media receiver – rub-out key streymimynd kv. strokstafur kk. Runa hreyfimynda sem eru fluttar í Stýristafur, aðallega notaður til þess að þjöppuðu formi á lýðnetinu og birtar1 má út ranga eða óæskilega stafi. á skjá jafnóðum og þær berast að. – delete character, DEL, rub-out – streaming video character streymiþjónn kk. strýtulíkan hk. → stigveldislíkan – streaming server stubbur kk. → stefja1 strika undir → undirstrika stuðlarit hk. → súlurit strikajaðar kk. stuðningsforrit hk. → stuðningshugbún- Autt svæði beggja megin við strika- aður merki. stuðningshugbúnaður kk. – quiet zone Hugbúnaður eða forrit sem styður þró- strikalykill kk. un, viðhald eða notkun annars hug- Kótunarregla þar sem stafir eru settir búnaðar eða veitir almenna þjónustu1, fram með misbreiðum, samhliða strik- óháða tilteknum verkbúnaði. um og mislöngu bili milli þeirra. Dæmi: Vistþýðandi, gagnasafnskerfi. · Lesið er úr strikunum með því að sh. stuðningsforrit skanna2 þvert yfir þau með ljósfræði- – support software, support program legum aðferðum. stuðningur kk. – bar code Það að styðja. strikamerki hk. – support3 Merki með strikum sem gerð eru eftir stunga1 kv. → tengi tilteknum strikalykli, notað til þess að stunga2 kv. → tengill1 stúfur 347 stýrifræði stúfur kk. stýfing1 kv. Forritsbútur sem notaður er til bráða- Það að stýfa1. birgða í forriti þangað til réttur forrits- – truncation2 hluti er tiltækur, t.d. til þess að unnt sé stýfing2 kv. að vistþýða og prófa forritið. Tækni við lausn viðfangsefnis til þess – stub að ná sem bestum árangri, fólgin í því styðja so. að útiloka eina eða fleiri greinar í leit- Láta í té nauðsynleg tilföng til þess að artré. búnaður starfi rétt. – pruning, cutoff – support4 stýfingarskekkja kv. stykkja so. Skekkja sem hlýst af stýfingu1. Skipta rúmfræðilegri mynd í einfaldari – truncation error myndir. stýribiti kk. Dæmi: Setja marghyrning fram sem Hjálparbiti, notaður í stjórnunar skyni. mengi þríhyrninga. · Stýribitar eru aðallega notaðir þegar – tessellate sendibúnaðurinn setur af stað ferli1, styrkingarnám hk. einkum ólotubundið ferli, til þess að Nám, bætt með orsakadómi. tryggja að viðtökubúnaðurinn setji af – reinforcement learning stað samsvarandi ferli á móti. Stýri- styrkleikasvið hk. bitum er venjulega bætt við stafrænt Munur á hágildi og lággildi merkis2, merki með reglulegu millibili á sendi- venjulega tilgreindur sem hlutfall. staðnum og þeir fjarlægðir á viðtöku- – dynamic range staðnum. styrklyklun kv. – overhead bit, service bit Mótun þar sem mótandi stafrænt merki stýribraut kv. lætur sveiflustærð frálagsmerkisins Sá hluti kerfisbrautar sem stýrimerki breytast milli fasts fjölda af fyrir fram eru send eftir. ákveðnum gildum. – control bus – amplitude shift keying, ASK stýribrún kv. styrkmótun kv. Brún á gagnamiðli, notuð til viðmiðun- Mótun þar sem sveiflustærð burðar- ar. bylgju er breytt. – reference edge, guide edge – amplitude modulation, AM stýribúnaður fyrir tækniferli stytta kv. Tækjabúnaður sem mælir breytur1 Einindi1 sem gerir ekkert á eigin spýtur tækniferlis, stýrir ferlinu í samræmi við meðan á inningu atburðarits1 stendur. stýrimerki frá gagnavinnslukerfi fyrir – prop tækniferli og breytir merkjum2 á viðeig- stytting kv. → skammstöfun andi hátt. stýfa1 so. Dæmi: Skynjarar, ferjöld, armstjór- Þurrka út upphafshluta eða endahluta ar. strengs eftir tilteknum reglum. – process control equipment – truncate1 stýriforrit hk. → stjórnforrit stýfa2 so. stýrifræði kv. Beita stýfingu2. Fræðigrein sem fjallar um stjórn í líf- – prune, cut off verum og vélum og hvernig boð berast stýrihluti ferlis 348 stæði

innan þeirra. stýrimerki ramma – cybernetics Mynstur1 bita sem skilgreinir tegund stýrihluti ferlis ramma1 og tilteknar stýriaðgerðir. Gagnaskipan í kjarna1 stýrikerfis sem – frame control field felur í sér stöðu1 tiltekins ferlis1. stýrinet hk. – process control block Net, gert af ýmsum tækjum, öðrum en stýrihnappur kk. tölvum, sem í sameiningu gæta, skynja Hnappur sem haldið er niðri meðan og stýra tilteknum búnaði í sérstökum stutt er á annan hnapp til þess að senda tilgangi. tiltekinn stýristaf til tölvu. · Fjöldi tækja í hverju stýrineti er afar – control key, CTRL misjafn. Stýrinet er til dæmis að finna stýrikerfi hk. í bifreiðum, frystitækjum og umferð- Hugbúnaður sem stjórnar inningu for- arljósakerfum. Þau geta verið þáttur í rita og getur m.a. einnig úthlutað bún- gegnumsmeygri tölvunotkun. aði, raðað verkum, stjórnað ílags- og – control network frálagsaðgerðum og haft umsjón með stýripinni kk. → leikvölur gögnum. stýrisamtenging kv. · Enda þótt stýrikerfi séu yfirleitt hug- Samtenging1 þar sem forritseining færir búnaður geta þau að hluta verið inn- gögn til annarrar forritseiningar í þeim byggð í vélbúnað, þ.e. verið í fastbún- tilgangi að hafa áhrif á starfsemi síðar- aði. nefndu forritseiningarinnar. sh. stjórnkerfi – control coupling – operating system, OS stýrispjald hk. stýrikerfi sýndarheims – control card Forritunarumhverfi til þess að skapa stýristafur kk. sýndarheim. Stafur sem hefur það hlutverk að ráða – virtual environment operating sniði, stjórna sendingu eða framkvæma system, VEOS aðrar stýriaðgerðir. stýrikerfiskall hk. · Stýristafur getur haft myndræna (í tölvu) Skipun1 til gjörva um að færa framsetningu þó að hann sé ekki rit- stýringu tölvunnar til yfirumsjónarfor- stafur1. rits stýrikerfisins. – control character – supervisor call, SVC2 stýristautur kk. → leikvölur stýrikjarni kk. → kjarni1 stýrivalmyndarreitur kk. stýrikúla kv. (í gluggaumhverfi) Hnitill eða benditæki með kúlu sem sh. grunnvalmyndarreitur snúa má um miðju sína. – control-menu box sh. kúlustýrildi stýriverk hk. – trackball, control ball Sá hluti gjörva sem nær í skipanir1 í stýrildi hk. réttri röð, túlkar þær og sendir merki2 Hnitill sem haldið er í hendi. í samræmi við túlkunina til reikni- og · Stýrildi eru einkum notuð til þess að rökverks og annarra hluta gjörvans. stjórna leikjaforritum. – instruction control unit, control unit Dæmi: Mús, stýrikúla. stæði hk. – hand control Rými sem tiltekin búnaðareining, vél- stækkanlegt mál 349 stöðug staða

búnaður eða hugbúnaður, tekur. rúmmyndum. – footprint sh. formfræði stækkanlegt mál – mathematical morphology, morp- Forritunarmál sem unnt er að breyta hology eða getur breytt sjálfu sér þannig að stærðfræðileg merkingarfræði forritari geti bætt við möguleikum sem Merkingarfræði þar sem merkingu er hann skilgreinir sjálfur. lýst á stærðfræðilegan hátt. · Sjá einnig stækkunarhæfni. – denotational semantics, mathematical Dæmi: Ada, C++, Forth, Lisp, Logo, semantics Prolog, Smalltalk. stærðfræðileg rökfræði – extensible language Fræðigrein sem fjallar um gildar rök- stækkanlegur lo. semdafærslur og aðgerðir með því að – extensible nota gervimál til þess að komast hjá stækkun kv. margræðni og ófullkomleika náttúr- Vensl á milli lengdar línu í viðfangs- legra tungumála. sléttu og lengdar samsvarandi línu í – symbolic logic, mathematical logic myndsléttu. stærðfræðileg þrepun – magnification Aðferð til þess að sanna fullyrðingu um stækkunarhæfni kv. allar náttúrlegar tölur, stærri eða jafnar Það að forritunarmál getur tekið við N, með því að sýna að fullyrðingin er skilgreiningu á nýjum máleiningum og sönn fyrir N og að hún sé einnig sönn notað þær á sama formlega hátt og fyrir n + 1 ef hún er sönn fyrir gefið n, staðlaðar máleiningar. stærra eða jafnt N. – extensibility – mathematical induction stærðarákvörðun kv. stöðu- og hreyfiskyn Það að ákvarða hvaða stærð gagna- (í sýndarveruleika) Skynjun sem miðl- vinnslukerfis sé hæfileg miðað við að- að er af stöðu- og hreyfiskynjurum eða stæður. vefjum sem skynja stöðu og hreyfingar. – sizing – proprioception, proprioceptive stærðarbreyting kv. sensation Það að breyta stærð. stöðubundin endurrétting → stöðurétt- – resizing ing stærðargráða kv. → stærðarþrep stöðubundin stikatenging stærðarskiptiteikn hk. (í kalli á undirforrit) Það að láta raun- – toggle size icon stika samsvara formstika í sömu stöðu í stærðarþrep hk. skilgreiningu undirforrits1. sh. stærðargráða · Sjá einnig nafnbundin stikatenging. – order of magnitude – positional parameter association stærðfrelsi hk. → stigfrelsi stöðudemba kv. stærðfrjáls lo. → stigfrjáls Afrit af öllum gögnum eða hluta þeirra stærðfrjáls leturgerð → stigfrjáls letur- sem eru í minni eða í gagnasafni á til- gerð tekinni stundu. stærðfræðileg formfræði – snapshot dump Myndalgebra þar sem breytur1 eru rúm- stöðug staða1 myndir og aðgerðir umbreyta þessum Ástand gikkrásar uns viðeigandi púls stöðug staða 350 stöðvunarprófun

verkar á hana. stöðurétting kv. sh. stöðugt ástand1 Endurrétting1 verks, gerð með því að – stable state1 hefja aftur vinnslu í tiltekinni stöðu sem stöðug staða2 verkið var í áður en bilun varð. (í tauganetum) Staða2 þar sem tauga- sh. stöðubundin endurrétting mótavægi allra gervitaugunga haldast – inline recovery óbreytt. stöðurit hk. sh. stöðugt ástand2 Mynd sem sýnir þá stöðu1 sem kerfi eða – stable state2 kerfishluti getur haft og atburði eða að- stöðugt ástand1 → stöðug staða1 stæður sem annaðhvort valda breytingu stöðugt ástand2 → stöðug staða2 frá einni stöðu til annarrar eða leiðir af stöðugt bandalag stöðubreytingu. Hópur öflugra gervitaugunga sem örva – state transition diagram, state dia- hver annan og haldast þannig virkir á gram meðan stöðuga staðan2 helst. stöðuskipti hk. ft. – stable coalition (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) stöðulína kv. Breyting frá einni stöðu1 í aðra í kjölfar (í ritvinnslu) Lína á skjá, tekin frá til einhvers atburðar. þess að birta1 upplýsingar1 um fram- – transition2 vindu verksins sem verið er að vinna. stöðusvið hk. · Í stöðulínu birtast m.a. upplýsingar Svæði þar sem hlutur3 eða hlutir geta um nafn skjals1 eða skrár og númer verið staðsettir. síðu2, línu1 eða dálks1 sem bendill1 – field of measurement bendir á. stöðuveifa kv. → stöðuvísir sh. stöðurein stöðuvísir kk. – status line, status bar Breyta2 sem sýnir stöðu tiltekins fyrir- stöðurafsgeymsla kv. bæris. Geymsla1 þar sem notuð eru svæði, sh. stöðuveifa, veifa hlaðin stöðurafi, á einangrandi yfir- – flag borðslagi. stöðvarvistfang í staðarneti – electrostatic storage Vistfang sem auðkennir tiltekna gagna- stöðurafsprentari kk. stöð í staðarneti. Högglaus prentari sem býr til dulda raf- – LAN individual address stöðumynd sem síðan er gerð sýnileg stöðvun kv. með prentdufti og fest á pappír. Það að stöðva útreikning eftir tilteknum · Stöðurafsprentara má einnig nota sem reglum áður en hann stöðvast eðlilega teiknara. eða sjálfkrafa. – electrostatic printer – truncation1 stöðurafsteiknari kk. stöðvunarhnappur kk. Rastateiknari sem býr til dulda raf- Hnappur, notaður til þess að stöðva stöðumynd sem síðan er gerð sýnileg og vinnslu. fest á pappír. – stop key, break key, cancel key – electrostatic plotter stöðvunarprófun kv. stöðurein kv. → stöðulína Prófun sem er notuð í lykkjustjórn og er þannig að ítrekun lykkjunnar1 lýkur ef stöðvunaryrki 351 summuprófun á dálkum

útkoma prófunarinnar er gildið SANN- verða vegna þess að sundurgreining er UR. ónóg eða síun myndar1 of ófullkomin Dæmi: Í Pascal er „until“ á undan til þess að unnt sé að skilgreina mynd- lykkjubreytu fyrir stöðvunarprófun. ina fullkomlega. – termination test · Stöllun kemur oftast fram í því stöðvunaryrki kk. að skálínur og bognar línur verða Yrki sem sendir skeyti1 til Usenet- stöllóttar. Draga má úr stöllun með málþings til að stöðva eða fjarlægja afstöllun. Stöllun kemur einkum fyrir óæskileg framlög. í grófgerðri teiknun. – cancelbot – aliasing stöfuð mynd → stafgerð mynd stöplarit hk. stöfun tals → stafgerving tals Hnitarit þar sem notaðir eru stöplar. stöfunarsending kv. · Bil er á milli stöpla. Ósamstillt sending sem er þannig að · Sjá einnig súlurit. á undan sérhverjum hópi merkjastaka – bar chart er sent tiltekið merki2, kallað byrjunar- suð hk. merki2, og á eftir hópnum er sent annað Truflun sem hefur áhrif á merki2 og merki, kallað lokamerki. getur brenglað þær upplýsingar1 sem · Hópur merkjastakanna stendur fyrir merkið flytur. staf . – noise – start-stop transmission suðhlutfall hk. stögun kv. → stag (í flaumrænum og stafrænum samskipt- stökk hk. um) Mælikvarði á styrk merkis2 miðað Frávik inningar frá þeirri röð sem skip- við bakgrunnssuð. anir1 eða setningar1 eru skráðar í. – signal-to-noise ratio, S/N, SNR · Viðeigandi skipun eða setning veldur suðhreinsun kv. stökki. En þegar ósamstillt rof verð- Vinnsla myndar2, til þess gerð að fjar- ur, eða rof af völdum frábrigðis tekur lægja galla úr myndinni. frábrigðissýslari við stjórn. – noise reduction – jump1 summa kv. stökkskipun kv. – sum, summation Skipun1 sem tiltekur stökk. summugatari kk. – jump instruction Vélgatari, notaður til þess að skrá gögn stökkva so. sem hafa verið reiknuð út eða tekin Víkja frá þeirri röð sem skipanir1 eða saman með öðru tæki. setningar1 væru inntar í ef farið væri – summary punch eftir skráðri röð. summuprófun kv. – jump2 Það að bera saman prófsummur, sem stökun kv. reiknaðar eru út frá mismunandi fram- Það að umbreyta samfelldri mynd2, t.d. setningu sömu gagna eða út frá sömu ljósmynd, í mynd sem gerð er af stak- gögnum á mismunandi tíma, til þess að rænum punktum. athuga hvort þau eru óskert. – sampling3 – summation check, sum check stöllun kv. summuprófun á dálkum (í tölvuteiknun) Óæskileg sjónhrif sem Prófun þar sem lagt er saman í einstök- sundurfelldur 352 svarhringing

um dálkum og summan af samtölum ekki bæði verið sjúkrahússjúklingur dálkanna borin saman við summuna af (legið á sjúkrahúsi) og heimasjúk- samtölum einstakra lína. lingur (í meðferð heima hjá sér). – crossfooting – disjoint constraint sundurfelldur lo. → opnaður súlurit hk. sundurfelling kv. → opnun Hnitarit þar sem notaðar eru súlur. sundurgreining kv. · Ekkert bil er á milli súlna. (í tölvuteiknun) Sú lágmarksfjarlægð · Sjá einnig stöplarit. sem verður að vera á milli tveggja lína sh. stuðlarit eða punkta á mynd2 til þess að unnt sé – histogram að greina línurnar og punktana sérstak- svar hk. lega. (í gagnafjarskiptum) Það að bregðast sh. leysni við kalli1 gagnastöðvar og koma á sam- – resolution bandi1 milli gagnastöðva. sundurgreiningareind kv. – answering Minnsta eining á mynd2 sem athugandi svara so. telur skipta máli. (í tölvupóstkerfi) Búa til skeyti2 og til- · Sundurgreiningareind eða samsetn- nefna upphafsmann aðkomins skeytis ingar sundurgreiningareinda geta sem áformaðan viðtakanda. stundum gegnt hlutverki grunnein- – reply ingar fyrir mynsturkennsl eða snið- svarbil hk. gögn myndar. Tímabil, jafnt einu sendibili2, sem – resolution cell gagnastöð í tókabrautarneti staldrar við sundurgreiningarhæfni kv. og hlustar eftir svari eftir að hafa sent Mælikvarði á getu sjónkerfis til þess að MAC-ramma1. afla mynda2 af hlutum3 sem lítið bil er á – response time window, response milli. window – resolving power svargæft umhverfi sundurgreiningarnet hk. (í sýndarveruleika) Viðmið, notað til Ein gerð tauganets. þess að efla skilning á meginatriðum í – discrimination network reynslu manna í nútíð og framtíð. sundurleitt tölvunet · Svargæfu umhverfi svipar til líkans Tölvunet þar sem tölvur hafa ólíka hög- Hobbes af heiminum sem óhemju- un en geta haft samskipti sín á milli. stórri vél. – heterogeneous computer network – responsive environment sundurleitur lo. svarhljóð hk. – heterogeneous Tiltekið hljóð sem hnappaborð gefur sundurlæg skorða frá sér þegar stutt er á hnapp. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) · Hljóðið getur t.d. verið smellur eða Skorða sem kemur í veg fyrir að hlut- flaut. Notandi ræður hvort hljóðið ur2 sé tilvik2 af fleiri en einu þeirra taga heyrist eða ekki og getur stundum sem tilgreind eru í skorðunni. einnig valið um gerð þess og styrk. Dæmi: Tögin „sjúkrahússjúklingur“ – audible feedback, audio feedback og „heimasjúklingur“ eru sundurlæg svarhringing kv. þar sem tiltekinn sjúklingur getur Ferli1 sem felst í því að gagnavinnslu- svarprófun 353 svifhæð

kerfi ber kennsl á útstöð sem kallar, af- viewdata tengir kallið2 og hringir í útstöðina sem sveigjanlegt framleiðslukerfi kallar til þess að sannvotta hana. Kerfi sem er gert af tölustýrðum fram- – call back, dial back leiðslueiningum og flutningsbúnaði og svarprófun1 kv. gerir auðvelt að laga framleiðsluna að (í gagnaflutningsneti) Það að prófa breytingum. hvort gögn hafa flust rétt með því að – flexible manufacturing system, FMS senda þau aftur til sendistaðar og bera sveigjanlegur smári þau saman við upphaflegu gögnin. – flexible transistor – echo check, loop check sveigur diskur → disklingur1 svarprófun2 kv. SVGA-kort hk. → SVGA-litspjald (í símkerfi) Prófun með svarprófunar- SVGA-litspjald hk. merki. sh. SVGA-spjald, SVGA-kort – loopback test – super video graphics array, SVGA svarprófunarmerki hk. SVGA-spjald hk. → SVGA-litspjald Merki sem er sent í símkerfi og berst til sviðsatriði hk. baka ef samband er. (í gervigreindarfræði) Kunnugleg runa · Hliðstætt við ping í tölvuneti. fastmótaðra aðgerða3 eða atburða í – loopback framsetningu þekkingar1, byggðri á at- svartími kk. burðariti1. Tími sem líður frá því að sendingu fyr- · Í atburðariti fyrir „veitingastað“ eru irspurnar til gagnavinnslukerfis lýkur þessi sviðsatriði: koma, pöntun, borð- uns fyrsti stafur svarsins berst. hald, borgun og brottför. – response time sh. atriði svartlisti kk. → svartur listi – scene2, episode svartur listi sviðsetning kv. Listi yfir þá sem senda amapóst á lýð- Það hvernig hlut3 er komið fyrir, hann netinu. settur fram og lýstur og hvernig hann er sh. svartlisti skoðaður í sjónkerfi vélar sem notuð er – blackhole list, blacklist í iðnaði. svarveita kv. – staging Þjónusta1 sem annast gagnvirk skipti á sviðshrifasmári kk. rituðu máli og myndum um fjarskipta- sh. FET-smári net. Upplýsingarnar1 birtast1 á skjá. – field-effect transistor, FET · Notuð eru venjuleg sjónvarpstæki og sviðslén hk. sérstakur búnaður til þess að túlka Höfuðlén sem skilgreint er fyrir tiltekið merki svarveitunnar. Í búnaði þessum svið eða notkun. er mótald, afkótari1 og lítið hnappa- · Tákn sviðsléns eru til dæmis „.muse- borð (skiki). Einnig má nota sérhann- um“ fyrir söfn og „.coop“ fyrir sam- aðar útstöðvar. Svarveitu má einnig vinnufélög. nota sem fjarskiptakerfi innan fyrir- – generic top-level domain, gTLD tækis. svifhæð kv. Dæmi: Prestel-svarveitan, rekin af Bilið á milli segulhauss og yfirborðs Bresku fjarskiptastofnuninni. gagnamiðils. – videotex, interactive videography, – flying height, head gap svikabank 354 sýndar- svikabank hk. mærum. Bankskipun sem er send úr svikabloggi – region2 til þess að láta viðtakendur halda að efn- svæðisbundinn lo. ið hafi verið uppnýjað þó að svo sé ekki. Sem er takmarkaður við tiltekið svæði. · er stytting á „spam ping“. Dæmi: Svæðisbundin leit. Markmiðið með því að senda svika- – map-based bank er að fá notendur til þess að svæðistag hk. heimsækja svikabloggið þar sem aug- Gagnatag þar sem einstök tilvik standa lýsingar eru áberandi. í tilteknu samhengi fyrir upplýsingar1 – sping sem líta má á sem frumeiningar. svikablogg hk. · Stundum getur svæðistag verið Falsað blogg sem eingöngu er skrifað til kverðutag eða samsett tag. þess að koma á framfæri skyldum vef- Dæmi: Í tilteknu samhengi getur setrum til þess að skekkja leitarniður- gagnatagið „dagsetning“ verið ósam- stöður og sýna meiri umferð um vefsetr- sett en í öðru samhengi getur það ver- ið en reyndin er. ið sett saman úr svæðistögunum „ár“, · Splog er stytting á „“. „mánuður“ og „dagur“. – splog – field type svikageiri kk. svæfa so. Geiri sem hefur að geyma haus en eng- Hindra að aðgerð sé hafin eða valkostur in gögn og kemur fyrir mjög oft á disk- valinn sem tengist birtum1 hlut. lingi1 til þess að láta forriti fyrir óheim- · Svæfing valkosts er venjulega sýnd ilaða afritun mistakast að afrita disk- með því að hylja heiti hans eða teikn linginn. með hálfgagnsæjum glugga. – fake sector – occlude1 svipmynd kv. sýn kv. → notandasýn Hverful mynd1 í birtirými. sýnataka kv. Dæmi: Mynd í skuggastafaglugga. (í stafrænni merkjavinnslu) Það að taka – soft copy sýni. svæði1 hk. – sampling1 (í skipulagi gagna) Tiltekið rými, not- sýnataki kk. að fyrir tiltekinn flokk gagnastaka1 á (í stafrænni merkjavinnslu) Tæki sem gagnamiðli eða í geymslu1. tekur sýni. Dæmi: Röð stafsæta á skjá þar sem – sampler1 launaupphæð birtist1 eða er skráð. sýnatökutíðni kv. sh. gagnareitur (í stafrænni merkjavinnslu) Fjöldi sýna – field1, data field sem tekin eru á tímaeiningu fyrir staf- svæði2 hk. ræna framsetningu. (í tölvuteiknun) Samfelldur hluti birti- · Í hljóðvinnslu er sýnatökutíðnin köll- rýmis. uð hljóðtökutíðni. – region1 – sample rate1, sampling rate1, svæði3 hk. sampling frequency1 Samfelldur flötur myndar2, skilgreindur sýnd kv. → viðhverfa með sameiginlegum einkennum. sýndar- fl. · Svæði má afmarka með útlínum eða (um búnaðareiningu) Sem virðist vera sýndarbókasafn 355 sýndarheimssjálf

raunverulegur en hlutverkinu er komið – virtualization1, virtual realization til skila með öðrum hætti. sýndargerving2 kv. – virtual Það að búa til sýndarútgáfu af ein- sýndarbókasafn hk. hverju, t.d. vélbúnaði, stýrikerfi, – virtual library geymslu1 eða tölvuneti. sýndardiskur kk. · Algengt markmið sýndargervingar er Svæði í innra minni tölvu þar sem líkt að miðstýra stjórnun tölvubúnaðar og er eftir diski1. bæta um leið stigfrelsi og vinnuálag. · Til þess að flýta úrvinnslu eru gögn, Dæmi: Sýndargerving geymslu, sýnd- sem geymd2 eru á diski eða disklingi1, argerving minnis, sýndargerving vél- flutt á sýndardisk á meðan verið er að búnaðar. vinna úr þeim. Þegar slökkt er á tölv- – virtualization2 unni hverfa gögnin af sýndardiskin- sýndargerving geymslu um. Notkun sýndargervingar2 til þess að – RAM disk, virtual disk bæta starfsemi geymslukerfis. sýndardrif hk. – storage virtualization Hluti raunlægs drifs sem hefur verið sýndargerving miðlara deildaskipt, er sjálfstæð eining og virk- Notkun sýndargervingar2 til þess að ar eins og sérstakt diskadrif . bæta starfsemi miðlara2. · Raunlægu drifi má skipta í nokkur – server virtualization sýndardrif sem má merkja með mis- sýndargerving minnis munandi bókstöfum. Það að úthluta sýndarminni. – virtual drive, logical drive – memory virtualization sýndareinkanet hk. sýndargerving nets Eftirlíking á lýðnetinu af einkaneti. Það að búa til vistfangsrými fyrir sýnd- · Notuð er dulritun til að komast hjá arnet innan raunverulegra neta. hleri. – network virtualization sh. VPN-net sýndargerving vélbúnaðar – virtual private network, VPN Það að búa til sýndarvél. sýndareintak hk. · Tölva þar sem Linux-stýrikerfið er Geymsla1 sem getur náð yfir mörg notað getur t.d. hýst sýndarvél sem raunlæg drif . lítur út eins og tölva með Windows- · Oft er dreifvistun beitt til þess að stýrikerfi. koma einni skrá fyrir í slíkri sýndar- – hardware virtualization, platform geymslu. virtualization – logical volume sýndarheims- fl. sýndarfrumgerð kv. – cyber Raungerving áformaðrar hönnunar eða sh. netheima-, net- vöru í sýndarheimi til þess að sýna not- sýndarheimssjálf hk. endum einkenni vörunnar eða hönnun- Hluti sýndarheims sem býr í heila og arinnar áður en að framleiðslu kemur. búk þátttakanda frekar en í tækjabún- – virtual prototype aði. sýndargerving1 kv. – cyberspace interior, virtual world in- Raungerving myndar í sýndarheimi til terior þess að skapa sýndarhlut. sýndarheimssmiður 356 sýndarnetþjónn sýndarheimssmiður kk. sýndarhýsing kv. Hluti af sýndarveruleikavél sem tek- (á vefþjóni) Hýsing sem út á við virðist ur við og vinnur úr upplýsingum1 til vera hýsing vefseturs en er í raun hýsing þess að halda sýndarheimi við og kynna á tengingu við vefsetur. hann þátttakendum. – virtual hosting – virtual world generator sýndarleikbrúðugerð kv. sýndarheimsstofa kv. Notkun sýndarveruleika til leikbrúðu- Innréttingar sem þarf til þess að skapa gerðar. sýndarheim. – automated puppetry · Í sýndarheimsstofu geta verið vegg- sýndarlíf hk. stórir skjáir, sjálfstæðir litaskjáir, · Sjá einnig raunlíf . augnhreyfiskynjarar, raddskynjarar – virtual life og látbrigðaskynjarar. sýndarminni hk. – cyberspace room, virtual world room Geymslusvæði sem er þannig að sýnd- sýndarheimur kk. arvistföngum er varpað í raunvistföng Heimur þar sem þátttakendur skynja og notandi getur litið á það sem vist- sjálfa sig sem gagnvirka hluti. fengjanlegt aðalminni í gagnavinnslu- · Hver þátttakandi verður að skynja að kerfi. minnsta kosti þrívíðan heim. · Sýndarminni er gert úr stórri hæg- · Í sýndarheimi þar sem margir þátttak- virkri geymslu (ytri geymslu) og endur eru verða þeir að geta skynjað litlu hraðvirku minni (aðalminni) sem tákn hver annars. vinna saman sem eitt stórt hraðvirkt · Í sýndarheimum geta þátttakendur minni. Stærð sýndarminnis takmark- haft samskipti sín á milli með því ast því ekki af geymslurýmd aðal- að nota sérhæfð fylgitæki, t.d. gagna- minnis heldur af fjölda gildra vist- hanska og þrívíddarhjálma. fanga í gagnavinnslukerfinu og af – virtual world, virtual universe, virtual stærð ytri geymslu. environment – virtual memory, VM3 sýndarhlutur kk. sýndarnet hk. Tölvugerð mynd í sýndarheimi. Tölvunet, gert úr sýndarnetstenglum. – virtual object · Algengustu sýndarnet eins og t.d. sýndarhnappaborð hk. sýndareinkanet og sýndarsvæðisnet Hnappaborð tölvu sem notandi notar eru byggð á samskiptareglum1 eða með fingrahreyfingum á fleti með þráð- byggjast á sýndartækjum á borð við lausa eða ljósræna skynjun í stað þess net sem tengja sýndarvélar í yfirstýri- að styðja á hnappa. kerfi. – virtual keyboard – virtual network sýndarhnappur kk. sýndarnetmiðlari kk. → sýndarnetþjónn Valhnappur sem líkt er eftir á skjásvæði sýndarnetstengill kk. og unnt er að virkja með benditæki. Tenging sem er ekki rauntenging (með · Sýndarhnappur er valinn með stað- þræði eða þráðlaus) heldur fæst með bendi, t.d. ljóspenna. því að nota sýndargervingu nets. – light button, button2, virtual push – virtual network link button sýndarnetþjónn kk. (á lýðnetinu) Þjónn1 sem eigendur sýndarnærnet 357 sýndarveruleikavél

margra vefsetra samnýta þannig að þeir virkari geymslu á harðdiski. geta notað hann og farið með hann eins – virtual tape og þeir hefðu hver um sig fullkomna sýndarsegulbandskerfi hk. stjórn á honum. – virtual tape system sh. sýndarnetmiðlari sýndarskemmtun kv. – virtual server Skemmtun þar sem notaðar eru aðferðir sýndarnærnet hk. → sýndarstaðarnet sýndarveruleika. sýndarraungerving kv. – virtual reality entertainment, VR (í sýndarveruleika) Það að túlka hug- entertainment, VR-based entertain- hrif, sem verða við skynjun, sem raun- ment verulegan hlut. sýndarskrifstofa kv. – virtual reality realization, VR – virtual office, virtual workplace realization, three-dimensional sýndarstaðarnet hk. visualization, cyberspace representati- sh. sýndarnærnet on – virtual LAN sýndarrás kv. sýndarsvæðisnet hk. Rás eða leið milli tveggja eða fleiri Net þar sem myndsendingar eru notað- staða í neti sem virðist vera afmörkuð ar ótæpilega til að notendur geti haft á föst leið en er í raun ein af mörgum tilfinningunni betur en á staðarneti að hugsanlegum leiðum, sett saman með þeir séu í samfélagi við aðra. hliðsjón af umferð á netinu. · Sýndarsvæðisnet krefst tengingar um – virtual circuit, logical circuit breiðband. sýndarrými hk. – virtual area network, VAN2 (í tölvuteiknun) Rými þar sem hnit sýndartækjarekill kk. myndeininga eru sett fram óháð þeim – virtual device driver tækjum sem notuð eru. sýndarútstöð kv. · Sjá einnig almennt hnit. Almennt röklegt líkan af ólíkum út- – virtual space stöðvum af tiltekinni gerð sem lýsir því sýndarsamband hk. hvernig útstöðvar af þessari gerð muni Notendaþjónusta þar sem samskipta- starfa í OSI-umhverfinu. tímabil tveggja útstöðvartækja ákvarð- – virtual terminal ast af kalli1 sem kemur sambandi á og sýndarverkill kk. kalli sem slítur sambandinu en gögn Hugverkill sem er ætlaður til keyrslu á notanda eru flutt um netið með pakka- sérstakri sýndargervingu vélbúnaðar. flutningsaðferðinni. · Með þvi að setja upp hugverkil á · Gögnum er venjulega skilað frá net- sýndarvél og búa til pakka úr sam- inu í sömu röð og þau koma inn í net- setningunni verður til sýndarverkill. ið. – virtual appliance – virtual call facility sýndarveruleikalíkan hk. sýndarsegulband hk. Teiknilíkan, notað til þess að setja fram · Um er að ræða notkun sérstakrar sýndarhlut. geymslu1 fyrir gögn sem eru sjald- – virtual reality model, VR model, an notuð, þannig að svo virðist sem virtual model þau séu geymd á snældum þó að hluti sýndarveruleikavél kv. þeirra kunni í rauninni að vera í hrað- Tölvukerfi sem hefur hugbúnað til þess sýndarveruleiki 358 sýnishöfundur

að búa til sýndarhluti og sýndarheima erence og leyfa víxlverkun notanda og sýndar- sýndarþjónustufulltrúi kk. hluta. Spjallyrki sem styðst við gagnasafn sh. veruleikavél með spurningum og svörum á tilteknu – artificial reality engine, reality engine þjónustusviði. sýndarveruleiki kk. – virtual service agent Veruleiki eins og þátttakandi í sýndar- sýndarþjónustuveita fyrir lýðnetið heimi skynjar hann. Fyrirtæki sem veitir þjónustu1 á lýðnet- – virtual reality, VR1 inu með því að nota búnað og aðstöðu sýndarverund kv. raunverulegrar þjónustuveitu fyrir lýð- Það að taka af heilum hug þátt í sýnd- netið. arheimi með þá tilfinningu að „vera á – virtual ISP, virtual Internet service staðnum“. provider, VISP – electronic co-presence, co-presence, sýni hk. virtual co-presence (í stafrænni merkjavinnslu) Gildi stærð- sýndarvél kv. fræðilegrar breytu1 eða eðlisstærðar á Sýndargagnavinnslukerfi sem virðist tiltekinni stundu. vera til ráðstöfunar fyrir tiltekinn not- – sample2 anda. sýnilegt lag · Sýndarvél gegnir hlutverki sínu með Ílagslag eða frálagslag í marglagskiptu því að samnýta tilföng raunverulegs neti. gagnavinnslukerfis. – visible layer – virtual machine, VM2 sýnilegur hluti sýndarviðgjafartæki hk. Sá hluti af pakkaskilgreiningu sem (í sýndarveruleika) Tæki til eftirlíking- gefur notendum nauðsynlegar upplýs- ar sem hermir eftir tilfinningunni um ingar1 um hluti2 eða þjónustu1 pakk- raunveruleika. ans2. Dæmi: Lofthanski, loftknúinn hreyf- – visible part ingapallur, snertiviðgjafarhanski, sýningarstýring kv. sýndarveruleikagleraugu, þrívíddar- Tölvukerfi, einkum í afþreyingariðnað- hjálmar sýndarheims. inum, þar sem ýmiss konar vélbúnað- – artificial feedback device ur og hugbúnaðarstýrð lýsing, hljóð og sýndarvistfang hk. sjónhrif eru sameinuð í eitt samstillt (í kerfi með sýndarminni) Vistfang sem kerfi. er tengt geymslustað í ytri geymslu til – show control þess að leyfa aðgang1 að þeim stað eins sýnisforrit hk. og hann væri hluti af aðalminni. – demo3 – virtual address sýnisgluggi kk. sýndarvistunartafla kv. (í tölvuteiknun) Afmarkaður hluti birti- Tafla sem stýrikerfi notar þegar skrár- rýmis. nöfn eru of löng fyrir venjulega vistun- – viewport artöflu. sýnishópur kk. – virtual file allocation table, VFAT – demogroup sýndarþinghald hk. sýnishöfundur kk. – virtual conferencing, virtual conf- – demomaker sýniskynning 359 tag sýniskynning kv. auðkenni. Ógagnvirk margmiðlunarkynning. sh. sæti tölustafs – demo1 – digit place, digit position sýnispurn kv. sæti tölustafs → sæti2 Fyrirspurn með sýnishorni. sætisframsetning kv. → sætisritun – query by example sætisritun kv. sýnisútgáfa kv. Framsetning tölu í sætistalnakerfi. – demo version, demo2 sh. sætisframsetning sýnisvangur kk. – positional representation – demoscene sætistalnakerfi hk. sýslari kk. → rekill Talnaritunarkerfi þar sem tala er sett sækja1 so. fram með tölustafastreng þannig að sh. ná í sá þáttur sem hver tölustafur leggur – fetch til gildis tölunnar fer bæði eftir gildi sækja2 so. → hlaða niður tölustafsins og sæti2 hans í strengnum. sæti1 hk. – positional notation, positional nu- Staður staks í streng. meration system – position sögugeymni kv. sæti2 hk. (í stiklumiðlun) Hæfileiki til þess að Staður fyrir tölustaf í sætistalnakerfi, geyma breytingasögu stiklugagnasafns. auðkennanlegur með númeri eða líku – versioning

T T lyklum1. (í tölvutækni) Forskeytið tera-, 240 eða – table 1 099 511 627 776. tafla2 kv. · Forskeytið tera- stendur venjulega (í gagnasafni) Mengi einindatilvika og fyrir töluna 1012. Í tölvutækni er tví- þeirra eiginda1 sem þeim eru sameigin- undakerfið notað og því þykir hent- legar. ugra að tera- standi fyrir 240, t.d. í TB · Í töflugagnasafni geta vensl1 verið fyrir terabæti. sett fram með töflu þar sem línur2 – T samsvara einindum1 og dálkar2 eig- tafarsetning kv. → biðsetning indum. tafinn lo. sh. venslatafla (um innanlega verkeiningu) Sem er – relation1 hindraður af biðsetningu. tag hk. – delayed (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) tafla1 kv. Mengi hluta2 eða gilda með svipaða Skipulag gagna þar sem unnt er að bera hegðun, venjulega lýst með aðgerðum4 kennsl á hvert stak með frumgildum eða sem skilgreint er að geti verkað á hlut- tagaður 360 takmarkari

ina eða gildin. notendur geti breytt skjalinu á sama – type1 tíma. tagaður lo. – check out (um breytu2 eða gildi) Sem er af tilteknu taka niður gagnatagi. (um búnað) Fjarlægja úr tölvukerfi. – typed1 · Sjá einnig niðurtaka og niðurtökufor- taglhnýtast so. rit. Afla heimildarlauss aðgangs að búnaði – uninstall með því að elta einstakling sem hefur taka sjálfgefið gildi heimild gegnum dyr sem eftirlit er með. Taka sjálfgefið gildi. – tailgate – default to taglhnýting kv. taka sýni Það að taglhnýtast. (í stafrænni merkjavinnslu) Finna gildi – tailgating stærðfræðilegrar breytu1 eða eðlis- tagmynd kv. stærðar sem lýsir merki2. (í forritunarmálum) Máleining þar sem · Oftast eru sýni tekin með jöfnu milli- lýst er sniði1 gagnahluta af strengtagi bili. með því að nota fyrirmynd sem er – sample1 strenglesgildi. taka úr Dæmi: Setningin „01 TALA PICT- Fjarlægja gagnamiðil þaðan sem verið URE 9.99.“ í Cobol lýsir framsetn- er að nota hann. ingu stærðar sem sýna á með tveim- – dismount, demount ur tölustöfum fyrir framan brotskil og taka öryggisafrit einum fyrir aftan. sh. afrita til öryggis – picture – backup3 tagskipti hk. ft. takkaborð hk. Það að skipta um gagnatag á gagna- (á síma) gildi, venjulega í því skyni að komast – keypad2 hjá ósamræmi milli gagnataga í aðgerð- takmarkað tag um1. Lokað tag þar sem einungis sérstaklega · Tagskipti milli tölutaga eru oft leyfð skilgreindar aðgerðir1 eða eigindir1 eru en geta skert nákvæmni2 eða stafaná- tiltækar utan þess hluta forrits þar sem kvæmni eða hvort tveggja. það er skilgreint. – type conversion – limited type tagskiptur lo. takmarkaprófun kv. (um forritunarmál) Sem hefur breytur2 Samantekt tveggja markgildisprófana og gildi af tilteknu gagnatagi. þar sem önnur er gerð á efri mörkum en – typed2 hin á neðri mörkum. taka afrit → afrita – range check taka frá gögn takmarkari kk. (í gagnasafni) Sækja skjal1 í gagnasafn Búnaður, notaður til þess að koma í veg eða hugbúnað til þess að fá skrifaðgang fyrir að flaumræn breyta fari yfir tiltekin að skjalinu. mörk. · Tilgangurinn með því að taka gögn- – limiter in frá er að koma í veg fyrir að aðrir takmörkun 361 talmerki takmörkun kv. – speech analyzer, speech analysis (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) system Skorða sem undirklasi setur á gildi eig- talhólf hk. indar3 í yfirklasa. – voice mailbox – restriction talílag hk. tal hk. Talmerki sem búnaður tekur við. Raddmynstur tiltekins tungumáls eða – speech input hljóðmerki sem líkja eftir slíku mynstri. talkennsl hk. ft. – speech Það að búnaður skynjar tal og skráir það talboð hk. ft. sem í talinu felst, til dæmis sem runu af sh. talskilaboð orðum eða hljóðönum. – voice message · Sjá einnig raddkennsl. talflutningur kk. – speech recognition, automatic speech Rafrænn flutningur tals frá einum stað recognition, automated speech til annars um net. recognition, ASR – voice transmission talklipping kv. talfrálag hk. Það að takmarka hágildi talmerkja við Fyrir fram skráð eða vélgerð talmerki hámarksstyrk eða að lækka í núll styrk sem búnaður býr til eða endurgerir. merkja sem hafa lægri styrk en tiltekið – speech output, ?voice output gildi. talgervill kk. – speech clipping Búnaður fyrir talgervingu. talkótun kv. – speech synthesizer, speech synthesis Það að breyta stafgerðu talmerki í runu system af stakrænum gagnastökum1 samkvæmt talgerving kv. reglum sem leyfa endurgerð merkisins. Myndun gervitals. · Stafgerving tals getur tengst kótun – speech synthesis fyrir talþjöppun. Heitið „talkótun“ talgerving eftir líkani getur þá átt við þá samsettu aðgerð. Aðferð við talgervingu, fólgin í því að – speech coding, speech encoding, nota talmyndunarlíkan til þess að búa til speech waveform coding talmerki. talmálskennsl hk. ft. – model-based synthesis Það að sannkenna, eftir talsýnum talgreining kv. manns, á hvaða tungumáli hann mælir. Það að leiða í ljós kennistærðir talmerk- – spoken-language identification is. talmát hk. · Meðal kennistærðanna er eðli ein- Fyrir fram skráð eða reglubundin radd- stakra hljóðbúta (sérhljóð og sam- einkenni, geymd2 í búnaði í því skyni að hljóð), gerð atkvæða, bragfræðileg- vísa til þeirra eða máta saman við þau ir þættir, gerð myndana, orðasafn og önnur raddeinkenni. málskipan orðasambanda og orðtaka. – speech template – speech analysis talmerki hk. talgreiningarkerfi hk. → talgreinir Hljóðmerki sem flytur upplýsingar1 á talgreinir kk. tilteknu tungumáli. Búnaður fyrir talgreiningu. · Talmerki getur verið raddmerki eða sh. talgreiningarkerfi hljóðmerki sem líkir eftir raddmerki. talmynstur 362 taltextun

– speech signal · Talrófsrit eru mikilvæg rannsóknar- talmynstur hk. tæki í talkennslum. Formgerð sem býr að baki talmerki. – speech spectrogram, utterance – speech pattern spectrogram talna- fl. → tölulegur talsetning texta talnakvörn kv. → reiknihestur Það að breyta texta í talfrálag. talnalás kk. – text-to-speech conversion Hnappur á talnaskika, notaður til þess talshamur kk. að velja tölustafi af hnöppum sem Tiltekin leið til þess að tala við tal- merktir eru á tvennan hátt. þekkjara. · Valið gildir þar til aftur er stutt á · Þrír algengustu talshamir eru orða- talnalásinn. hamur, orðarunuhamur og orða- – Num Lock, Num Lock key flaumshamur. talnaritun kv. – speaking mode Framsetning tölu í talnaritunarkerfi. talsjá kv. sh. framsetning tölu · Tiltekinn hugbúnaður frá IBM heitir – number representation, numeration SpeechViewer og er á íslensku kall- talnaritunarkerfi hk. aður Talsjá. Ritunarkerfi sem nota má til þess að – speech viewer setja fram tölur. talskilaboð hk. ft. → talboð Dæmi: Tugakerfi, tvíundakerfi. talskiljanleiki kk. → skiljanleiki tals – numeration system, number talskilningur kk. representation system Það að búnaður túlkar upplýsingar1 talnaskiki kk. sem eru fluttar með talmerkjum. Skiki sem hefur tölustafshnappa og · Talskilningur er undir því kominn að stundum nokkra hnappa til viðbót- búnaðurinn hafi skilað upplýsingum. ar, t.d. fyrir plús, mínus, punkt og · Sjá einnig talkennsl. kommu, færsluhnapp og nokkra að- – speech understanding gerðarhnappa. talstjórn kv. · Talnaskiki getur verið hluti af stærra Það að stjórna vél með munnlegum fyr- hnappaborði eða sjálfstæður. irmælum. – numeric keypad, numeric pad Dæmi: Stjórna hraða og stefnuljósum talorðasafn hk. bifreiðar. Safn orða og orðasambanda sem tal- – voice control, speech control gervill getur notað til að svara beiðni frá talsvari kk. notanda. Frálagstæki sem svarar með töluðum · Sjá einnig kunnorðasafn. orðum fyrirspurn sem send er tölvu á – spoken vocabulary, active vocabulary stafrænan hátt um símakerfi. talpóstur kk. · Svarið er sett saman úr orðum sem Stafgert talskeyti sem er geymt1 og sent geymd2 eru í tölvunni. til eins eða fleiri viðtakenda. – audio response unit, ARU – voice mail taltextun kv. talrófsrit hk. Umbreyting talílags í texta. Myndræn framsetning á raddþáttum – speech-to-text conversion, STT con- tals. version taltextunarkerfi 363 tauganet taltextunarkerfi hk. · Jaðrar pappírsins þurfa að vera gatað- Sérhæft raddkennslakerfi, hannað til að ir. gera ASCII-texta úr töluðu mannamáli. – pin feed, sprocket feed, tractor feed – teledactyl tannavals kk. taltíðni kv. Vals, t.d. í prentara, þar sem pappír er Tíðni á því bili sem skiptir máli til þess dreginn áfram á tönnum sem ganga í að flytja og skrá tal. gegnum göt á jöðrum hans. – speech frequency – pin-feed platen talvalmynd kv. tar-skrá kv. Valmynd sem býður notanda að velja Kippuskrá með nafnaukann „tar“ sem í milli nokkurra talkosta. er ein eða oftast fleiri óþjappaðar skrár. – voice menu, spoken menu · Þetta snið2 er notað í Unix og skyld- talvinnsla kv. um stýrikerfum. Tar er myndað úr Vinnsla talmerkja, t.d. talgreining, tal- „tape archive“. þjöppun, talkennsl og talgerving. – tar file – speech processing taugakubbur kk. talþekkjari kk. Endurskilgreinanlegur kubbur sem not- Búnaður fyrir talkennsl. hæfir tauganetslíkan eða hluta þess. · Talgreinir er hluti af talþekkjara og – neurochip mátar venjulega saman raddílag og taugaleggur kk. → taugamótasamteng- kennistærðir talmáts. ing – speech recognizer, speech recogniti- taugamótasamtenging kv. on system Leggur milli tveggja gervitaugunga, talþjálfun kv. skilgreindur með frumtaugung, við- Það að þjálfa búnað í því að nota radd- tökutaugung og taugamótavægi. einkenni eins eða fleiri mælenda. sh. taugamótatenging, taugatenging, – speech training taugaleggur talþjöppun kv. – synaptic interconnection, synaptic Tækni í talvinnslu til þess að flytja eða connection, neural connection, neural geyma2 talmerki á mjórra tíðnisviði en link venjulega þarf að nota. taugamótatenging kv. → taugamóta- Dæmi: Forsagnarkótun, bandhluta- samtenging kótun, kótun með notkun formenda. taugamótavægi hk. – speech compression (í tauganetum) Stuðull sem ílagsgildi tannabelti hk. gervitaugungs er margfaldað með áð- Sérstakur búnaður til tannadráttar í ur en samantekt þess með öðrum ílags- prenturum. gildum er mynduð. · Tannabelti má oft taka af með lítilli sh. tengingarvægi, tengingarstyrkur, fyrirhöfn. vægi2 sh. beltisdragi – synaptic weight, connection weight, – tractor feeder, forms tractor connection strength, weight2 tannadráttur kk. tauganet hk. Það að flytja pappír í gegnum prentara Net af frumstæðum vinnslueiningum, með því að draga hann á tönnum eða tengdum saman með vegnum leggjum göddum. með stillanlegum vægjum, þar sem hver tauganetslíkan 364 táta

eining býr til gildi með því að beita táknrænn rakningur ólínulegu falli á ílagsgildi sín og sendir Skrá yfir setningar1 í frumforriti og það gildið til annarra eininga eða skilar því sem gerist við stökk þegar forritið er sem frálagi. innt, þar sem notuð eru táknræn gildi í · Í tauganetum er líkt eftir starfsemi stað raunverulegra gilda á ílagsgögnum. taugunga í taugakerfinu. – symbolic trace · Ólínulega fallið er venjulega þrösk- táknrænt forritunarmál uldsfall. Forritunarmál þar sem aðgerðir1, vist- sh. gervitauganet föng, þolendur og útkomur hafa tákn- – neural network, neural net, NN, ræn heiti. artificial neural network, ANN Dæmi: Smalamál, æðra forritunar- tauganetslíkan hk. mál. Fræðilegt líkan af tauganeti sem unnt er – symbolic language að líkja eftir með hugbúnaði eða not- táknrænt vistfang hæfa sem taugatölvu. Nefni sem stendur fyrir vistfang. – neural-network model – symbolic address taugatenging kv. → taugamótasamteng- táknun kv. → ritun ing tálbeiting kv. taugatölva kv. Það að koma fyrir augljósum smugum í Sérhæfð tölva, hönnuð þannig að unnt gagnavinnslukerfi til að afhjúpa tilraun- sé að nothæfa tengingarhyggjulíkön. ir til smokurs eða til að rugla óboðinn · Afköst eru venjulega mæld í endur- gest í því hvaða smugur sé hentugt að vakningum tenginga á sekúndu. nota. – neurocomputer, neural computer sh. tæling tákn hk. – entrapment Myndræn framsetning á hugtaki sem tállyklun kv. hefur merkingu í tilteknu samhengi. Það að hagræða af ásetningi atriða- – symbol skrám leitarvéla. táknkerfi hk. → ritunarkerfi · Ýmsar aðferðir eru notaðar en mark- táknræn inning miðið er að vissar vefsíður birtist of- Ferli1, notað við greiningu á hugbún- arlega í lista yfir vefsíður þegar leitað aði þar sem líkt er eftir inningu forrits er að tilteknum leitarorðum. Margar eða forritshluta með því að nota tákn- leitarvélar bregðast við tállyklun með ræn ílagsgögn, t.d. nöfn á breytum2 í því að fjarlægja grunsamlegar síður af stað raunverulegra gilda. Frálag forrits- eigin atriðaskrám. ins er sýnt sem röklegar eða stærðfræði- – , search engine spamm- legar segðir þar sem táknin koma fyrir. ing sh. táknræn keyrsla tálsíða kv. – symbolic execution Vefsíða sem er búin til fyrir tállyklun. táknræn keyrsla → táknræn inning – táknræn lýsing táta kv. Lýsing myndar2 sem er gerð án þess Teikniáhald, notað í forritunarmálinu að nota myndtákn, t.d. framsetning með Logo og skyldum málum. hnitariti. · Tátan getur hvort sem er verið eins – symbolic description konar þjarki á gólfi (gólftáta) eða til- tátuteiknun 365 tengibraut

tekið merki á skjá (skjátáta). Í báðum teiknilitur kk. tilvikum er tátunni stjórnað með skip- Litur sem teiknað er með á birti. unum2 í forriti og skilur hún eftir sig · Birtirinn getur verið skjástöð eða slóð. teiknari. – turtle – pen color tátuteiknun kv. teikniskref hk. Tölvuteiknun, fólgin í því að táta er Skreflengd á teiknara. dregin yfir myndflöt. – plotter step size · Ef flytja á tátuna án þess að draga teiknistöð kv. línu er henni lyft, annars er hún lát- Vinnustöð sem getur birt1 og unnið úr in snerta myndflötinn. myndrænum gögnum og ritstafagögn- – turtle graphics um og haft eitt eða fleiri ílagstæki. Tb → terabiti – graphics workstation TB → terabæti teiknrein kv. TCP-samskiptareglur kv. ft. – icon bar – TCP, Transmission Control Protocol teljari kk. TCP-tengisnúmer hk. Búnaður sem hefur endanlega mörg – TCP port number horf þar sem hvert horf stendur fyrir TCP/IP-samskiptareglur kv. ft. tölu sem auka má með tölunni einum – TCP/IP, Transmission Control eða tilteknum fasta ef viðeigandi merki2 Protocol/Internet Protocol er gefið. tegund aðgangs → aðgangstegund · Oftast má stilla tækið á tiltekið gildi, teikn hk. t.d. núll. Tákn sem birt1 er á skjá og notandi get- – counter ur bent á með tæki, t.d. mús, til þess að Telnet velja tiltekna aðgerð eða tiltekinn hug- Heiti á stöðluðum samskiptareglum1 búnað. fyrir fjartengda innskráningu. sh. myndtákn · Forritið „telnet“ í stýrikerfinu Unix – icon, pictogram notar þessar samskiptareglur. teikna so. – Telnet Staðsetja og merkja punkta með hnitum tengdir þættir og draga feril í gegnum þá. Safn hnúta2 í neti þar sem leið2 er milli – plot sérhverra tveggja hnúta. teiknari kk. – connected components Frálagstæki sem býr til prentrit tengdur lo. með tvívíðri myndrænni framsetningu (um notkun búnaðar) Undir beinni gagna á pappír eða annað efni. stjórn tölvu. – plotter – online1, on-line1 teiknigeta kv. tengi hk. – graphics capability Staður þar sem merki2 geta farið inn í teiknihaus kk. net eða út úr því. Sá hluti teiknara sem er notaður til þess sh. stunga1 að búa til merki á myndflöt. – port1 – plotting head tengibraut kv. Búnaður til þess að flytja gögn milli tengibrautarstjóri 366 tenginet

nokkurra tækja sem öll eru á milli tækis í gagnastöð í staðarneti. tveggja endapunkta. Aðeins má senda – attachment unit interface, AUI frá einu tæki í einu. tengilfyrning kv. sh. braut1 Það að tenglar3 frá einu vefsetri til ann- – bus ars verða gagnslausir þegar vefsetur eru tengibrautarstjóri kk. lögð niður eða vefsíður þeirra endur- Forrit sem stjórnar tengibraut. skipulagðar. – bus master – linkrot tengibúnaður kk. tengiliður léns Búnaður þar sem gögn geta farið inn í Sá sem ber ábyrgð á léni. net eða út úr því. · Upplýsingar1 um ábyrgðarmanninn – port2 eru skráðar á skráningarstöð. tengifaldari kk. – domain contact, technical contact, Tengitæki til að tengja mörg tæki við administrative contact, admin kjöltutölvu. contact, zone contact · Líkist tengikví en hefur ekki stækk- tengill1 kk. unarrauf. Eining í keyrsluhlut sem tengja má ann- – port replicator an keyrsluhlut við. tengiforrit hk. · Sjá einnig stinga í samband. Forrit sem vinnur úr einni eða fleiri sh. stunga2 viðfangseiningum, sjálfstætt þýddum1, – socket eða hleðslueiningum með því að leysa tengill2 kk. úr millivísunum milli þessara forritsein- Leiðartákn sem sýnir hvar leið1 í leiða- inga, sjá fyrir tengingum milli þeirra, riti er rofin og hvar hún heldur áfram. búa til færanlegar einingar og lagfæra – connector vistföng ef þörf krefur og búa þannig til tengill3 kk. nýjar hleðslueiningar. Stefnubundin rökleg tengsl milli ein- sh. tengir inga af gögnum í stiklubúnaði, þar sem – linkage editor, linker gert er ráð fyrir stikli. tengihleðsluforrit hk. sh. krækja, stikluleggur Forrit sem sameinar hlutverk tengifor- – hyperlink, hypermedia link rits og hleðsluforrits. tengill í skjali – linking loader Tengill3 í skjali2. tengikví kv. · Sjá einnig tengill milli skjala. Tæki, búið tengibúnaði og tenglum1 – intradocument link fyrir fartölvu eða annað farandtæki. tengill milli skjala · Sjá einnig tengifaldari. Tengill3 milli skjala2. – docking station · Sjá einnig tengill í skjali. tengildi hk. – interdocument link Tæki, notað til þess að tengja saman tvö tenginet hk. ólík tæki, t.d. skjástöð og gjörva. Net sem tengir saman tvö eða fleiri net sh. spjald þannig að notanda virðist sem um eitt – adapter, adaptor, interface unit net sé að ræða. tengildisskil hk. ft. – internetwork1, internet1 Skil1 milli miðilstengildis og útstöðvar- tenginets- 367 tengistrik tenginets- fl. – user contact-hour – internetwork2, internet2 tengingarstyrkur kk. → taugamótavægi tenging kv. tengingarvægi hk. → taugamótavægi Hluti forrits, oft stök skipun1 eða stakt tengir kk. → tengiforrit vistfang, sem sér um að mismunandi tengireitur kk. einingar forritsins skiptist á um að Svæði þar sem þráðlaus tenging næst stjórna vinnslunni og hleypir stikum2 á við net. milli þeirra. sh. heitur reitur – link1, linkage2 – hotspot3, hot spot3 tengingarhyggja kv. tengiskil heila og tölvu Það að líta á eðli greindar frá sjónarhóli – brain-machine interface tveggja eða fleiri fræðigreina og styðj- tengiskil manns og tölvu ast við samhliða dreifvinnslu. Það hvernig og með hvaða ráðum not- · Grunnhugmynd tengingarhyggjunnar endur skipta við gagnavinnslukerfi. er sú að greind stafi af víxlverkun · Reynt er að auðvelda samskipti not- fjölmargra náttúrlegra taugunga eða enda og gagnavinnslukerfis, m.a. með gervitaugunga. því að láta tölvur tala og skilja talað – connectionism, connection science mál, með því að nota snertiskjái og tengingarhyggjulíkan hk. ljóspenna og gera hugbúnað aðgengi- Gagnavinnslulíkan fyrir vitræna starf- legan. semi þar sem upplýsingabrot eru sett – man-machine interface fram í einu lagi með neti af mjög ein- tengiskott hk. földum vinnslueiningum sem hafa sam- Leiðsla, notuð til að tengja tvær tölv- skipti með því að skiptast á einföldum ur saman með því að víxla tengipinnum boðum, og þar sem flóknir útreikningar þeirra. fara fram í margsamhliða vinnslu. sh. tómamótald · Tengingarhyggjulíkön eru t.d. notuð – crossover cable, null modem í framsetningu þekkingar1, mynstur- tengiskyn hk. kennslum, tölvusjón, málskilningi, Hlutgengi sem gerir notendum kleift að námi og hreyfingarstýringu. tengja tæki við tölvu þannig að tölvan – connectionist model skynji að tækið er tengt við hana. tengingarhyggjunám hk. – plug-and-play, PnP Það að læra af breytingum á taugamóta- tengisnúmer hk. vægi gervitaugunga í tauganeti. · Tengisnúmer er 16 bita heiltala. · Allt nám í tauganeti er tengingar- – port number hyggjunám. tengispjald hk. – connectionist learning – adapter card tengingarstund kv. tengistrik hk. Eining fyrir lengd gagnvirkrar sýningar Bandstrik sem ekki má fella niður, not- ef gert er ráð fyrir að allt tiltækt efni sé að til þess að tengja saman liði sam- skoðað. settra orða. · Tengingarstund er háð þáttum eins · Tengistrik eru ekki felld brott. og lengd myndbandsupptöku, fjölda sh. fast bandstrik teikninga og kyrrmynda og hversu – hard hyphen, required hyphen flókið verkforritið er. tengisvæði 368 TETRA-staðall tengisvæði hk. tvö tæki. Svæði þar sem þráðlaus aðgangur er að – connectivity2 lýðneti og veraldarvef . tengjaskönnun kv. · Svæðið er sett saman úr mörgum Röð af boðum, sendum á tengi til að tengireitum sem eru nálægt hver öðr- komast að því hvaða netþjónustu tölva um. veitir í því skyni að brjótast inn í tölv- – hot zone1 una. tengival hk. – port scan Það að tengja saman um stundarsak- tenglarýnir kk. ir búnaðareiningar, sendirásir eða fjar- Forrit sem gætir að hvort tenglar3 á vef- skiptarásir til þess að koma á sam- síðum vefseturs séu gildir. bandi1. – link checker Dæmi: Rásaval, skeytamiðlun, tengsl hk. ft. pakkamiðlun. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Vensl2 sh. valtenging milli tveggja eða fleiri klasa4 sem fel- – switching ast í safni tenginga með sameiginlega tengja so. formgerð og merkja það sama. Setja saman gagnahluti með því að nota – association benda1 eða setja saman hluta eins eða teppa kv. fleiri forrita með því að koma á teng- (í fjarskiptum) ingum. – congestion Dæmi: Tengja viðfangsforrit með terabiti kk. tengiforriti. Mælieining, notuð við flutning gagna, – link2 240 eða 1 099 511 627 776 bitar. tengjanleikagreining kv. · Skammstöfunin er stundum rituð „tb“ Myndgreining þar sem notuð er tækni og er þá hætta á ruglingi við terabæti. við að búta tvíundamyndir sem byggist Einnig kemur fyrir að „Tb“ sé notað á því hversu nálægir hver öðrum dílar um terabæti, en það ber að varast. eru. sh. Tb · Tengjanleikatækni er notuð til þess að – terabit, Tb einangra dílaflekki. Í rétthyrndri díla- terabæti hk. grind er tengjanleiki skilgreindur sem Mælieining fyrir geymslurýmd,240 eða 4-hliða, 6-hliða eða 8-hliða tengjan- 1 099 511 627 776 bæti. leiki. Í 4-hliða tengingu er „kveikt · Skammstöfunin er stundum rituð „tb“ á“ einhverjum fjögurra þverstæðra og er þá hætta á ruglingi við terabita. granndíla eða sá díll hefur gildið „1“. Einnig kemur fyrir að „TB“ sé notað – connectivity analysis um terabita, en það ber að varast. tengjanleiki1 kk. sh. TB Geta kerfis eða tækis til þess að vera – terabyte, TB tengt við önnur kerfi eða tæki án breyt- teraflops → Tflops inga. TETRA-staðall kk. – connectivity1 Evrópskur staðall fyrir stafræn þráð- tengjanleiki2 kk. laus fjarskipti í tal- og gagnaflutning- Eiginleiki tölvunets sem felst í því að um. ávallt er unnt að tengja saman sérhver – TETRA, Terrestrial Trunked Radio TeX 369 texti

TeX sýna hvernig á að sníða texta. Heiti á kerfi fyrir umbrot á texta. Dæmi: HTML. · Þegar texti skjals1 er brotinn um með – text-formatting language TeX geta umbrotsskipanir komið fyr- textastilling kv. ir inni í textanum. Höfundur TeX er (í ritvinnslu) Það hvernig texta er komið Donald Knuth. fyrir í línu1 (t.d. lengst til vinstri, lengst – TeX til hægri, í miðri línu, á milli dálkhaka) textaboð hk. ft. eða hvernig hann er látinn fylla út í lín- sh. textaskilaboð una. – text message – alignment textaflutningur kk. textasvæði hk. Rafrænn flutningur texta frá einum stað Það svæði á síðu2 eða skjá þar sem texti til annars um net. eða önnur myndstök birtast1 venjulega. – text transmission – text area, type area textafrjáls skipun → utantextaskipun textatalgervill kk. textahliðrun kv. Talgervill sem breytir texta í hljóðritun- (í ritvinnslu) Bil sem texti er fluttur artákn og síðan í gervital. um til hægri í prentara til viðbótar við – text-to-speech synthesizer, text-to- vinstri spássíu. speech synthesis system · Texta er hliðrað þannig þegar gata á textavarp hk. blöð eða til þess að fá viðbótarrými Upplýsingaþjónusta sjónvarpsstöðva fyrir bókband. sem sendir texta eftir vali, m.a. fréttir, – page offset veðurspá og auglýsingar, í sjónvarps- textalesari kk. tæki áskrifanda. Stafalesari sem les prentaðan texta. · Áskrifandinn verður að hafa sérstak- – page reader an afkótara1 til þess að taka við texta- textalitur kk. varpsmerkjunum. (í tölvuteiknun) Litur sem stafir eru – teletext, broadcast videography teiknaðir með. textavefsjá kv. – text color Vefsjá sem birtir1 aðeins texta og textaritill kk. tengla3 á vefsíðum. Hugbúnaður, notaður til þess að skrá og – text browser breyta texta. texti kk. sh. lesmálsritill Gögn í formi stafa, tákna, orða, – text editor orðasambanda, efnisgreina, setninga2, textasími kk. taflna1 eða annarrar niðurröðunar stafa, Sími með hnappaborði og birti fyrir ætluð til þess að bera merkingu. heyrnarskerta og málhalta. · Lesandi beitir þekkingu sinni á – Telecommunications Display Device, einhverju náttúrlegu tungumáli eða TDD, text telephone gervimáli við túlkun texta. textaskilaboð hk. ft. → textaboð Dæmi: Viðskiptabréf, prentað á papp- textaskrá kv. ír eða birt1 á skjá. – text file sh. lesmál textasniðsmál hk. – text Verkefnatengt mál, hannað til þess að teygja 370 tilfangakvísl teygja so. – clock cycle Breyta hlutfallslega eða ekki hlutfalls- tigla so. lega stærð eða lögun myndhlutar eða Skipta birtirými í tvo eða fleiri glugga hvoru tveggja. sem skarast ekki. – stretch – tile3 teygjuteiknun kv. tiglun kv. (í tölvuteiknun) Það að flytja punkt eða Það að tigla. hlut, án þess að rjúfa tengsl hans við · Sjá einnig gluggastöllun. aðra punkta eða hluti, með því að teygja – tiling á tengilínum þeirra, fela þá eða breyta tigull kk. stefnum á tengilínum þeirra. Punktafylki sem er endurtekið yfir vídd- – rubberbanding irnar x og y til þess að fylla svæði2. Tflops – tile1 Ensk skammstöfun á mælieiningu fyrir til-setning kv. vinnslugetu, jöfn 1012 flops. Einföld setning þar sem tiltekið er að sh. teraflops inningu forrits skuli hætt á þeim stað í – Tflops, teraflops inningaröðinni þar sem setningin er og TFT-smári kk. → himnusmári að inningu skuli haldið áfram með til- TFTP-skráaflutningsreglur kv. ft. tekinni setningu1 sem venjulega er auð- · Einfaldari en FTP-skráaflutningsreglur kennd með merki3. og ekki eins öflugar. · Það að framkvæma til-setningu getur – Trivial File Transfer Protocol jafngilt stökki. TIFF-snið hk. sh. goto-setning Myndrænt snið1 fyrir skrár, notað til – goto statement þess að geyma2 og skiptast á skönnuð- tilfallatími kk. um2 myndum2. Sá hluti notkunartíma sem er ekki kerf- · TIFF-sniðið hentar til notkunar á isvinnslutími, kerfisprófunartími eða ýmsum verkvöngum einmennings- endurkeyrslutími. tölva. · Tilfallatími er m.a. notaður til sýni- – TIFF, tagged image file format, tag kennslu og til þess að þjálfa tölvara. image file format – miscellaneous time, incidental time tiftíðni kv. tilfang hk. Tíðni sem lýsir því hversu hraðvirkar Sérhver þáttur gagnavinnslukerfis sem tölvur eru. þarf til þess að framkvæma aðgerðir · Sjá einnig tiftími. kerfisins. Dæmi: Tölvur geta t.d. haft tiftíðnina · Stundum eru starfsfólk og tími einnig 200 MHz. talin til tilfanga. – clock frequency, clock speed, clock Dæmi: Geymslur1, ílags- og frálags- rate tæki, eitt eða fleiri miðverk, gögn, tiftími kk. skrár og forrit. Andhverfa tiftíðni. sh. tölvutilfang · Margfeldið af tiftíðni og samsvarandi – resource, computer resource tiftíma er því talan 1. tilfangakvísl kv. Dæmi: Ef tiftíðni er 200 MHz þá er (í gluggaumhverfi) tiftíminn 5,00 nanósekúndur. – resource fork tilfangaóðal 371 tiltækur tilfangaóðal hk. – deference Samsafn tilfanga sem eru undir sameig- tilkeyrsla kv. inlegri stjórn óðalsstjóra og notendur1 Það að auka áreiðanleika2 nýs eða upp- með heimild hafa aðgang1 að. gerðs búnaðar með því að starfrækja · Tilföngin geta verið af ýmsu tagi, svo búnaðinn í tilteknu umhverfi, finna sem sem skrár, verkbúnaður og prentar- flesta galla og eyða þeim með lagfær- ar. ingarviðhaldi. – resource domain, domain4 – burn-in1 tilfangaþrot hk. tilkynning um viðtökubrest Sú staða að ekki er unnt að halda áfram Persónuleg tilkynning til upphafsmanns að inna ósamstillta stefju innan tiltek- um að mistekist hafi að taka við per- ins tíma þar sem aðrar samskeiða ósam- sónulegu skeyti, því hafi verið hafnað stilltar stefjur eru að nota þau tilföng eða dregist hafi að taka við því. sem til þarf. – nonreceipt notification – starvation tilreidd gögn tilfærsla kv. Gögn sem hafa verið undirbúin fyrir – relocation frekari úrvinnslu. tilfærsluhleðsluforrit hk. · Sjá einnig óunnin gögn. Hleðsluforrit sem vinnur úr færanlegum – cooked data forritum eða færanlegum forritseining- tilreiða so. um. Undirbúa gögn fyrir úrvinnslu. – relocating loader · Með því að tilreiða gögn eru þau m.a. tilfærsluhliðrun kv. endurskipulögð, bætt við þau, þeim Mismunur á hleðsluvistfangi og upp- breytt, tekin út gögn sem ekki er þörf hafsvistfangi forrits. fyrir, snið2 ákveðið, skipt um kótun- – relocation offset arreglu og stöðluðum forritum beitt, tilfærsluskrá kv. t.d. til þess að fella niður aukanúll. Sá hluti viðfangseiningar eða hleðslu- – edit2 einingar sem tiltekur þau vistföng sem tiltækileiki1 kk. þarf að lagfæra þegar einingin er færð (í tölvuöryggi) Það að vera tiltækur1. til. sh. fáanleiki1 – relocation dictionary – availability1 tilfærslusmali kk. tiltækileiki2 kk. Smali sem skilar færanlegri útkomu. (um búnað) Það að vera tiltækur2. – relocating assembler · Sá tiltækileiki sem hér er skilgreind- tilgangsathugun kv. ur er eigin tiltækileiki búnaðarins en Athugun, gerð til þess að kanna við- utanaðkomandi tilföng, önnur en við- fangsefni og ákvarða hvort þörf er á að haldstilföng, hafa ekki áhrif á hann. leysa það á þeim tíma sem er til umþótt- Tiltækileiki til að starfa krefst þess unar. hins vegar að séð sé fyrir utanaðkom- – opportunity study andi tilföngum. tilhliðrun kv. sh. fáanleiki2 Það að gagnastöð frestar sendingu til – availability2 þess að komast hjá árekstri1 meðan ver- tiltækur1 lo. ið er að nota flutningsmiðil. (um gögn eða tilföng) Sem einindi1 með tiltækur 372 titillína

heimild getur fengið aðgang1 að og not- tilvísanleiki kk. að eftir þörfum. Það að geta vísað til tiltekins gagna- sh. fáanlegur1 hlutar á tilteknum stað í forritseiningu. – available1 – visibility1 tiltækur2 lo. tilvísun1 kv. (um búnað) Sem er tilbúinn til notkun- Máleining sem vísar til einhvers, t.d. ar svo að unnt sé að gera það sem til nefni, formstiki eða bendir1. er ætlast við tiltekin skilyrði á tiltekinni – reference1 stundu eða í tiltekinn tíma, að því gefnu tilvísun2 kv. að séð hafi verið fyrir nauðsynlegum ut- Það að vísa til einhvers, t.d. breytu2, anaðkomandi tilföngum. gildis eða stefju2. sh. fáanlegur2 – reference2 – available2 tilvísun3 kv. tilvik1 hk. → einindatilvik Tillaga sem aðgangsveitir sendir að- tilvik2 hk. gangsbúnaði notendaskrár eða öðrum (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Til- aðgangsveiti um að nota annan af- tekinn hlutur2 eða einstakt dæmi af greiðslustað ef svo kynni að fara að klasa4. ekki reyndist unnt að verða við beiðni – instance2 til skráakerfis2. tilviksbreyta kv. · Ástæða tilvísunar getur verið sú að (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) upplýsingar1 sem beiðnin lýtur að séu Breyta2 sem er aðeins tiltæk fyrir þá of langsóttar. hluti2, atburði, atburðarit2 og föll2 sem – referral felast í einstöku tilviki2 af hlut. tilvísun léns – instance variable Upplýsingar1 í nafnaþjónum yfirléns tilvikssetning kv. um hvaða nafnaþjónar sinna tilteknu Skilyrt setning sem velur til inningar undirléni. eina af nokkrum runum setninga1 eftir – domain delegation því hvaða gildi tiltekin skilyrt segð tek- tilvísunareigind kv. ur. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) · Í íslenska forritunarmálinu Fjölni er Breyta2 sem vísar til tilviks2 af klasa4. notuð svonefnd val-segð sem líkist sh. tilvísunareiginleiki tilvikssetningum. – reference attribute sh. case-setning tilvísunareiginleiki kk. → tilvísunar- – case statement eigind tilviljunar- fl. → slembi- tilvísunartákn hk. tilviljunarkenndur lo. → slembi- (í ritvinnslu) Tölustafur eða annar staf- tilviljunarsamfesta kv. ur, notaðurtil þessað vísa á annanstað í Samfesta þar sem athafnir forritseining- texta, t.d. í neðanmálsgrein, þar sem fá ar hafa engin starfræn vensl hver við má nánari upplýsingar1 um efnið sem aðra. verið er að fjalla um. – coincidental cohesion – reference mark tilvitnunarmerki hk. titillína kv. – quotation mark sh. titilrein – title bar titilrein 373 tímaflækjustig titilrein kv. → titillína tíðnimótun kv. titringsvaki kk. Mótun þar sem tíðni er breytt. (í sýndarveruleika) Örlitlir kristallar – frequency modulation, FM sem titra og er komið fyrir í hanskafrá- tíðnisía kv. lagstæki eða stjórnbúningi. – bandpass filter – vibrotactile actuator tíðnitvöfaldari kk. tíðni í viðmiðunargrind Tæki sem tvöfaldar tíðni inntaksmerkis. – spatial grid frequency – doubler tíðnideildur fjöldaaðgangur tímabundin frávísun Aðferð við fjöldaaðgang þar sem hverri (í tölvupóstkerfi) Það að tölvupósti3 er sendirás, sem er hluti af sameiginlegri skilað til sendanda af því að pósturinn rás, er úthlutað sérstöku tíðnisviði. kemst ekki til skila þó að viðtakandi – frequency division multiple access, hafi fundist. FDMA · Frávísunin getur t.d. orðið vegna tíðnifjölrásun kv. → tíðnifléttun óviðráðanlega mikils gagnamagns. tíðnifléttun kv. – soft bounce Fléttun1 þar sem nokkrum óháðum tímabundin ógilding merkjum2 er úthlutað aðskildum tíðni- (í tölvuöryggi) Það að ógilda tímabund- sviðum fyrir flutning um sömu sendi- ið. rás. – suspension sh. tíðnifjölrásun tímabundin sýndarrás – frequency division multiplexing, (í neti) Sýndarrás sem komið er á og FDM viðhaldið eingöngu á meðan gagna- tíðnigluggi kk. flutningslota stendur yfir. Tiltekið tíðnibil eða bil bylgjulengda – switched virtual circuit, SVC1 fyrir bylgjur sem fara gegnum tæki. tímadeildur fjöldaaðgangur · Tíðnigluggi er venjulega mældur Aðferð við fjöldaaðgang þar sem hverri milli punkta sem ná yfir 50% af há- sendirás, sem er hluti af sameiginlegri markstíðni. rás, er úthlutað sérstakri tímalotu. sh. tíðnihlið – time division multiple access, TDMA – bandpass tímaeining kv. tíðnihlið hk. → tíðnigluggi Grunneining fyrir mælingu á tíma í til- tíðnilyklun kv. teknu tímahnitakerfi. Mótun þar sem mótandi stafrænt merki – time unit lætur tíðni frálagsmerkisins breytast tímafjölrásun kv. → tímafléttun milli fasts fjölda af fyrir fram ákveðn- tímafléttun kv. um gildum. Fléttun1 þar sem nokkrum óháðum – frequency shift keying, FSK merkjum2 er úthlutað aðskildum reglu- tíðnimótuð skráning bundnum tímalotum til flutnings um Viðmiðunarlaus skráning þar sem sömu sendirás. breyting er á seglunarmynstri á mörkum sh. tímafjölrásun allra hólfa og frekari breyting í miðju – time division multiplexing, TDM hólfs stendur fyrir 1. tímaflækjustig hk. – frequency modulation recording, FM Mælikvarði á þann tíma sem nauðsyn- recording legur er til að leysa tiltekið verkefni. tímagisti 374 tímaskömmtun

· Tímaflækjustig er fundið eftir ná- unnt er að greina og skilgreina á ein- kvæmri skilgreiningu á ílagsgögnum ræðan hátt. og algrími þar sem lausnaraðferð er – time slot, TS lýst. tímamerki hk. → klukkumerki · Sjá einnig flækjustig. tímarás kv. – time complexity (á gagnamiðli) Rás1 þar sem skráð er tímagisti hk. mynstur merkja2 til samstillingar í tíma. Gisti með gildum sem breytt er með sh. tímarein jöfnu millibili á þann hátt að mæla megi – clock track tíma. tímarein kv. → tímarás – timer, clock register tímasamfesta kv. tímagreining kv. Samfesta þar sem þörf er á öllum Það að leiða endurtekningartímamerki athöfnum forritseiningar á tilteknum af mótteknu stafrænu merki með hlið- tíma. sjón af því hvernig tímaloturnar eru Dæmi: Forritseining sem hefur allar endurteknar á reglubundinn hátt. frumstillingar forrits. – timing recovery – temporal cohesion tímagrunnur kk. tímasetningaralgrím fyrir endursend- Vigur sem skilgreinir stefnu og hraða ingu fyrir tíma í kvikmynd. Algrím, notað í CSMA/CD-neti til þess – time base að raða endursendingum eftir árekstur1 tímahnitakerfi hk. þannig að endursendingunni sé frestað Hnitakerfi fyrir tímagrunn. um tímabil sem er leitt af sendibilinu1 · Tímahnitakerfi hefur tímakvarða og og fjölda tilrauna til að endursenda. lengd. Með þessum gildum er skil- – truncated binary exponential backoff greint hnitakerfi þar sem tímagildi tímaskammtur kk. eða tímagrunnur hefur merkingu. Tímaskeið ferlis2 sem framkvæmt er – time coordinate system órofið í stýrikerfi með forgjafarfjöl- tímakvarði kk. verkavinnslu. Fjöldi tímaeininga á sekúndu. · Verkraðarinn er keyrður einu sinni – time scale á hverjum tímaskammti til að velja tímalengd kv. → lengd næsta ferli sem á að framkvæma. Ef tímalína kv. tímaskammturinn er of stuttur gleyp- – timeline ir verkraðarinn of mikinn vinnslutíma tímalokun kv. en ef hann er of langur getur svo farið Atburður sem er látinn gerast að tiltekn- að ferli bregðist of seint við ytri at- um tíma liðnum. burðum. · Unnt er að komast hjá tímalokun með sh. tímasneið því að senda viðeigandi merki2. Unnt – time slice, time quantum er að ógilda tímalokun með því að tímaskömmtun kv. taka við viðeigandi merki um ógild- Vinnsluaðferð þar sem tveimur eða ingu. fleiri ferlum2 er úthlutað tilteknum tíma – time-out til skiptis í sama gjörva. tímalota kv. sh. tímasneiðing Sérhvert endurtekningartímabil sem – time slicing tímasneið 375 tólarein tímasneið kv. → tímaskammtur sendingarreglur. tímasneiðing kv. → tímaskömmtun – token-bus network tímasprengja kv. tókahringsnet hk. Biðsprengja sem á að verða virk á til- Hringnet þar sem tókasendingarreglur teknum tíma. eru notaðar til þess að senda gögn í eina – time bomb átt milli gagnastöðva þannig að send tímastimpill kk. gögn komi aftur til stöðvarinnar sem Tímasetning atburðar, skráð af tölvu. sendi þau. – timestamp – token-ring network tímaveitir kk. tókahringsnetald hk. Forrit í stýrikerfi eða annar búnaður Netald fyrir tölvuhóp í tókahringsneti. sem veitir tíma. – multistation access unit, MAU2 – dispatcher tókahringur kk. tímavörður kk. Samskiptareglur1 í staðarneti sem eru í Tímagisti sem fylgist með því hvort greinalagi OSI-viðmiðunarlíkansins. merki2 eða búnaður verða óvirk eða – token ring hvort svari seinkar fram yfir tiltekinn tókanet hk. tíma. Staðarnet þar sem notaðar eru tóka- · Að hinum tiltekna tíma liðnum getur sendingarreglur. tímavörðurinn sett viðvörunarbúnað í Dæmi: Tókahringsnet, tókabrautar- gang eða látið umframbúnað taka við net. starfi þess búnaðar sem fylgst er með. – token network – watchdog timer tókasendingarreglur kv. ft. tískuorð hk. Tilteknar reglur sem stjórna því hvernig – buzz word gagnastöð í staðarneti nær í tóka, notar Tístill kk. hann og sendir hann áfram. Vinsæll félagsmiðill. – token-passing protocol, token- · Það sem er sett á vefinn mætti kalla passing procedure tíst og aðgerðina að setja tíst á vefinn tóki kk. mætti kalla að tísta. Tiltekinn hópur bita í hlutverki tákns – Twitter sem sent er frá einni gagnastöð til TMQL annarrar til þess að segja til um hvaða Heiti á efnistengdu fyrirspurnarmáli stöð ræður yfir flutningsmiðlinum á sem er XML-bundin stækkun á SQL og hverjum tíma. er þróað til nota fyrir efnistengt kort. · Allar upplýsingar1 eru fluttar með – Topic Map Query Language, TMQL römmum1. Í sumum er tóki og eng- togtækni kv. in notandagögn, í öðrum eru gögn en Tækni við dreifingu efnis á veraldar- enginn tóki. vefnum sem felst í því að notandi1 þarf – token sjálfur að biðja um að efnið sé afhent í tól hk. eigin tölvu. – tool · Sjá einnig ýtitækni. tólaborð hk. – pull technology sh. tólarein tókabrautarnet hk. – toolbar Brautarnet þar sem notaðar eru tóka- tólarein kv. → tólaborð tómaatriði 376 treystiþrep tómaatriði hk. traustleiki kerfis Atriði í færslu2 sem úthlutað er rými en Sá eiginleiki gagnavinnslukerfis að það hefur ekkert gildi. gegnir starfsskyldu sinni en kemur jafn- – null item framt í veg fyrir að heimildarlausir not- tómabendir kk. endur breyti tilföngum eða noti þau og Bendir3 sem bendir ekki á neinn gagna- að notendur með heimild geri óviðeig- hlut. andi breytingar á tilföngum eða noti þau · Tómabendir er settur fram með heit- á óviðeigandi hátt. unum „nil“, „null“ o.s.frv. í sumum – system integrity forritunarmálum. treysta kv. → treystifesta – null pointer treystifesta kv. tómafærsla kv. (í tölvuöryggi) Áreiðanlegt einindi1 Færsla2 sem úthlutað er rými en hefur sem er uppruni trausts í dreifilyklaveldi. ekkert gildi. · Treystifesta er t.d. notuð í dreifilykla- – null record skipulagi. Þegar treystikeðja er fyr- tómamengi hk. ir hendi verður efsta einindið í keðj- – null set, empty set unni venjulega treystifesta og getur tómamótald hk. → tengiskott t.d. verið rafrænt skilríki vottunar- tómastrengur kk. stöðvar eða sjálfvottað rótarskilríki. Strengur sem ekkert stak er í. Dreifilykill treystifestunnar er notaður – null string til þess að sannprófa stafrænar undir- tómavistfang hk. skriftir og tengd gögn. Vistfang í ramma1 sem er ekki tengt sh. treysta, traustafesta neinni stöð. – trust anchor · Tómavistfang er unnt að nota í við- treystikeðja kv. halds skyni. (í tölvuöryggi) Raðaður listi sem hefur – null address að geyma keðju vottorða, allt frá vott- tómur gagnamiðill orði notanda til treystifestu. Gagnamiðill með viðmiðunarmerkjum – chain of trust en án gagna. treystir kk. – empty medium (í tölvuöryggi) Viðtakandi vottorðs sem tóngervill kk. → hljóðgervill treystir á vottorðið og/eða rafræna und- tónhlaða kv. irskrift sem er staðfest með því. Dæmi: Ein gerð tónhlöðu er iPod frá – relying party fyrirtækinu Apple. treystislóð kv. sh. spiladós, lófaspilari (í tölvuöryggi) Umbúnaður sem tryggir – portable digital audio player að notandi hafi samskipti við réttan að- tónrit hk. ila og tryggir að tölvuþrjótar geti ekki Myndræn framsetning á tali þar sem komist yfir eða breytt sendum upplýs- sýndur er hljóðstyrkur við mismunandi ingum1. tíðni sem fall af tíma. – trusted path – sonogram treystiþrep hk. tóntaki kk. → hljóðtaki (í tölvuöryggi) Þrep í treystikeðju. traustafesta kv. → treystifesta – trust point tré 377 tugabrotskil tré hk. · Trúaratriði auðvelda mönnum að Gagnaskipan, gerð af hnútum3 sem eru komast að niðurstöðu út frá ófull- tengdir saman í stigveldi, þannig að kominni þekkingu. stigveldið hefur aðeins einn rótarhnút · Líta má á trúaratriði með háan vissu- og hver hnútur hefur í mesta lagi einn stuðul sem staðreynd. móðurhnút. – belief sh. hrísla, hrísluskipan trúnaðar- fl. – tree, rooted tree, tree structure – confidential trjáleit kv. trúnaðarstaðfesting kv. Leit1 í tré þar sem unnt er að ákveða á (í tölvuöryggi) Heimilun og samþykki hverju stigi leitarinnar hvaða hluta trés- sem til þess bært yfirvald veitir gagna- ins má útiloka án frekari leitar. vinnslukerfi, tölvuneti, fyrirtæki, stofn- sh. hrísluleit un eða einstaklingi til þess að vinna úr – tree search viðkvæmum upplýsingum eða gögnum. troðraðar- fl. – accreditation Sem lýtur að troðröð. trúnaðarstig hk. · Sjá einnig biðraðar-. Eiginleiki gagna sem sýnir að hve – LIFO miklu leyti einstaklingum, ferlum1 eða troðröð kv. → stafli öðrum heimildarlausum einindum1 er trójuhestur kk. meinaður aðgangur1 að gögnunum. Forrit sem virðist skaðlaust, en hefur í – confidentiality sér spilliforrit sem leyfir heimildarlausa tryggileg einmenningstölva söfnun, fölsun eða eyðileggingu gagna. – trusted PC – Trojan horse tryggilegt tölvukerfi TrueType-leturgerð kv. Tölvukerfi sem veitir nægilegt tölvuör- Tiltekinn staðall um leturgerð. yggi til þess að leyfa notendum með – TrueType font ólíkan aðgangsrétt samskeiða aðgang1 truflanaferill kk. að gögnum og til þess að leyfa aðgang Skrá yfir starfsemi búnaðar sem gætir1 að gögnum í ólíkum öryggisflokkum og hefur tínt saman og þar sem fram koma með ólíka öryggisflokkun. upplýsingar1 um hvað gerðist rétt áður sh. átreystanlegt tölvukerfi en galli kom í ljós. – trusted computer system – fault trace TTL trumba kv. → segultrumba Tækni við hönnun samrása. trumbuprentari kk. – TTL, Transistor-Transistor Logic Höggprentari þar sem letrið er fest á sí- tuga-1 fl. valning sem snýst. Á sívalningnum er (um eingrunnskerfi) Sem hefur grunn- heilt stafamengi til reiðu fyrir hverja töluna tíu. prentstöðu. – decimal1, denary1 – drum printer tuga-2 fl. trúaratriði hk. Sem er ákvarðaður af vali eða skilyrði (í gervigreindarfræði) Staðhæfing um sem hefur tíu hugsanleg gildi eða horf. fyrirbæri í raunheiminum eða skilnings- – decimal2, denary2 heiminum þar sem sannleiksgildi stað- tugabrotskil hk. ft. hæfingarinnar er mælt með vissustuðli. Brotskil í tugakerfinu. tugafylling 378 túlkur

· Tugabrotskil má setja fram með ýms- tugatölustafur kk. um hætti, með kommu, með venju- Einn tölustafanna 0, 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, legum punkti eða með punkti í miðri 8 og 9 þegar þeir eru notaðir í tugakerf- stafahæð. Í alþjóðlegum stöðlum er inu. notuð komma. – decimal digit – decimal point tunnubjögun kv. tugafylling kv. → tugafyllitala Bjögun sem er þannig að allar hliðar á tugafyllitala kv. mynd2 svigna út á við eins og stafir í Grunnfyllitala í tugakerfinu. tunnu. · Sjá einnig einundafyllitala og tví- · Bjögunin getur stafað af því að það undafyllitala. dregur úr raunverulegri stækkun þar sh. tugafylling sem punktar á myndinni hreyfast í átt- – tens complement ina frá myndmiðju. tugakerfi hk. – barrel distortion Eingrunnskerfi þar sem notaðir eru tölu- Turing skynpróf stafirnir 0, 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9, Próf sem er hannað til þess að greina grunntalan er tíu og einingasætið hefur á milli manns og sjálfvirks forrits með vægi1 1. því að setja fyrir verkefni sem maður Dæmi: Í tugakerfi stendur tölutáknið getur oftast leyst en erfitt eða tímafrekt

2 1

· ¢ · 576,2 fyrir töluna 5 ¢ 10 7 10 er fyrir yrkja að ljúka.

0 1 · · ¢ : 6 ¢ 10 2 10 Enska skammstöfunin CAPTCHA – decimal system, decimal numeration stendur fyrir „Completely Automated system Public Turing Test to tell Computers tugakerfistala kv. and Humans Apart“. Turing skyn- Tölutákn í tugakerfinu. prófið er oft þannig að sýnd er afbök- · Orðið tugakerfistala er oft stytt í tuga- uð mynd af stafarunu. Manneskja á tala. venjulega auðvelt með að greina staf- – decimal numeral ina og slá þá inn. Yrki getur greint tugaritun kv. að um mynd sé að ræða en getur ekki Ritunarkerfi þar sem notaðir eru tíu greint stafina rétt. mismunandi stafir, venjulega tölustaf- – CAPTCHA irnir 0 til og með 9. túlka so. · Tugaritun er ekki takmörkuð við Greina, þýða1 og inna hverja setningu1 tugakerfið þar sem notaðir eru tölu- eða einingu í frumforriti áður en næsta stafirnir 0 til og með 9. setning eða eining er tekin fyrir. Dæmi: Líta má svo á að stafastreng- – interpret urinn 199912312359 sýni dagsetn- túlkaður lo. ingu og tíma einni mínútu áður en ár- · Sjá einnig túlka. ið 2000 hófst. – interpreted – decimal notation túlkskóti kk. tugatölulesgildi hk. Kóti2, settur fram í formi sem túlkur Tölulesgildi, notað til þess að setja fram getur lesið úr og unnið úr. tölu í tugakerfinu. – interpretive code – decimal literal túlkur kk. Forrit sem getur túlkað. tveggja vistfanga skipun 379 tvígisti

– interpreter2, interpretive program tvíátta prentun tveggja vistfanga skipun Það að prenta til skiptis frá vinstri til Skipun1 sem hefur tvo vistfangshluta og hægri og frá hægri til vinstri. í hinum síðari vistfang þeirrar skipunar · Þannig má komast hjá vendingu svo sem á að inna næst. að prentun gengur hraðar en ella. Dæmi: Skipun um að setja það sem er – bidirectional printing á geymslustað Aí innra minni og inna tvíátta röð síðan skipun sem er á geymslustað B. Listi þar sem unnt er að bæta við og – one-plus-one address instruction sækja1 stök á báðum endum. tvinna so. – dequeue, double-ended queue Sameina atriðin úr tveimur eða fleiri tvíátta teljari mengjum gagna, sem öll eru í sams Búnaður sem hefur endanlega mörg konar röð, í eitt mengi í þeirri röð. horf þar sem hvert horf stendur fyrir sh. fella saman1 tölu sem auka má eða minnka með töl- – merge unni einum eða tilteknum fasta ef við- tvinntala kv. eigandi merki2 er gefið. Tala sem unnt er að setja fram sem rað- – reversible counter tvennd af rauntölum og rita a + bi, þar tvífald hk. sem a og b eru rauntölur og i2 = –1. Afrit1, tekið af einum gagnamiðli á ann- – complex number an sams konar. tvinnuð lína sh. tvítak Flutningsmiðill sem í eru tveir einangr- – duplicate1 aðir rafleiðarar, snúnir saman. tvífalda so. – twisted pair Afrita af einum gagnamiðli á annan tvinnuð lína í kápu sams konar. Tvinnuð lína sem er í kápu. Dæmi: Afrita skrá af segulbandi á – shielded twisted pair annað segulband. tvíátta keðjulisti – duplicate2 Keðjulisti þar sem hverju staki fylgja tvífimmundakóti kk. upplýsingar1 til þess að finna næsta stak Ritunarkerfi þar sem hver tala n frá 0 til á undan í listanum. 9 er sett fram með tölutáknatvenndinni sh. tvíátta listi a,b þar sem a er 0 eða 1, b er 0, 1, 2, 3 – symmetrical list, bidirectional list eða 4 þannig að summan af 5a+b er jöfn tvíátta leit og n. Leit sem hefst samtímis með framvirkri · Yfirleitt eru a og b sett fram í tvíunda- ályktun og afturvirkri ályktun og hætt- kerfinu. ir þegar leitarleiðirnar koma saman í – biquinary code lausnarrýminu eða þegar allir mögu- tvígisti hk. leikar hafa verið tæmdir. Tvö gisti sem starfa eins og eitt gisti. – bidirectional search · Tvígisti má nota til þess að geyma út- tvíátta listi → tvíátta keðjulisti komu úr margföldun, deild og afgang tvíátta prentari í deilingu og fyrir stjak í úrvinnslu Stafaprentari þar sem unnt er að beita stafa. tvíátta prentun. – double-length register, double reg- – bidirectional printer ister tvíhama 380 tvístefnusending milli diska tvíhama lo. skeytagjafanum með tiltekinni rás2. – dual-mode · Tvíræðni er meðalviðbót við þá upp- tvíhliða disklingur lýsingamæld sem þarf að nota við Disklingur1 sem skrá má gögn báðum hvert skeyti sem skeytaþegi tekur við megin á. til þess að leiðrétta þau skeytanna – double-sided diskette sem suð í rás hefur haft áhrif á. tvíhverf umskráning – equivocation Umskráning skjals frá einu sniði yfir í tvískauta sending annað, t.d. frá Word yfir í HTML og aft- – bipolar signaling, bipolar transmissi- ur til baka. on – roundtripping tvískauta smári tvílit mynd – bipolar transistor – duotone tvísmella so. tvílykla dulritun Smella tvisvar með örstuttu millibili. (í tölvuöryggi) Dulritunaraðferð þar · Þetta er algeng aðferð við notkun sem tveir mismunandi dulmálslyklar benditækis, t.d. músar, til þess að eru notaðir, dreifilykill fyrir dulritun og velja eitthvert atriði og koma af stað samsvarandi einkalykill fyrir dulráðn- aðgerð, t.d. að velja forrit og setja það ingu. í gang. · Tvílykla dulritun er alltaf ósamhverf – double-click dulritun. tvístefnuleið kv. sh. lyklatvenndardulritun, lyklaparsdul- Leið1 í leiðariti sem fara má í hvora átt- ritun ina sem er. – key-pair encryption – bidirectional flow tvímyndarkerfi hk. tvístefnusamskipti á víxl (í sýndarveruleika) Sjónkerfi, hannað til Gagnafjarskipti þar sem gögn eru flutt í þess að framkalla þrívíð hughrif, venju- gagnstæðar áttir en aðeins í aðra áttina í lega með því að birta vinstra og hægra einu. auga mismunandi myndir. – two-way alternate communication Dæmi: (1) „Anaglýfa“, þar sem tvístefnusamskipti samtímis mislitar linsur valda því að hvort auga Gagnafjarskipti þar sem gögn eru flutt sér hvora mynd í samstæðunni á ör- samtímis í gagnstæðar áttir. lítið mismunandi hátt. (2) Deiliskjár, – two-way simultaneous communicati- þar sem linsur eða speglar beina sér- on stakri mynd til hvors auga. tvístefnusending kv. – time parallel system Gagnasending í gagnstæðar áttir sam- tvípúlsa skráning tímis. Fasamótuð skráning með ósegluð · Sjá einnig einstefnusending. svæði sitt hvorum megin við segluðu – duplex transmission, full-duplex svæðin. transmission – double-pulse recording tvístefnusending milli diska tvíræðni kv. Diskaspeglun með sérstökum tækja- Skilyrt óreiða tiltekins mengis skeyta1 stjóra fyrir hvern disk1. hjá skeytagjafa að gefnu tilteknu mengi – disk duplexing skeyta hjá skeytaþega sem er tengdur tvístefnusímboði 381 tvíundafylling tvístefnusímboði kk. Boolean operation · Sjá einnig símboði og einstefnusím- tvístæður virki boði. Virki sem felur í sér aðgerð1 á nákvæm- – two-way pager lega tveimur þolendum. tvístefnutengibraut kv. · Sjá einnig einstæður virki. Tengibraut þar sem flytja má gögn til og – dyadic operator, binary operator frá miðverki. tvístöðug gikkrás · Einnig eru send sérstök merki2 til Gikkrás sem hefur tvær stöðugar stöð- þess að láta tæki, tengd brautinni, vita ur1. í hvora átt er sent hverju sinni. · Sjá einnig einstöðug gikkrás. · Sjá einnig einstefnutengibraut. sh. vippa, vippurás – bidirectional bus – bistable trigger circuit, bistable cir- tvístraður lo. cuit, flip-flop · Sjá einnig tvístur. tvítak hk. → tvífald sh. á tvístri tvíunda-1 fl. – fragmented (um eingrunnskerfi) Sem hefur grunn- tvístrengja staðarnet á breiðbandi töluna tvo. Staðarnet á breiðbandi sem notar að- – binary1 greinda strengi fyrir framrás í staðar- tvíunda-2 fl. neti og bakrás í staðarneti. Sem er ákvarðaður af vali eða skilyrði – dual-cable broadband LAN sem hefur tvö hugsanleg gildi eða horf. tvístringur kk. → tvístur – binary2 tvístrun kv. tvíundaaðgerð kv. → tvíundatalnaað- – fragmentation1 gerð tvístur hk. tvíundaflikki hk. Það ástand á diski1 að skrár eru í mörg- Stór skrá, t.d. myndskrá eða hljóðskrá, um hlutum eða eyður eru á milli skráa. sem þarf sérstaka meðferð vegna stærð- · Til dæmis má tala um að mikið tvíst- arinnar. ur sé á diski, að skrá sé á tvístri eða – binary large object, BLOB að skrár séu tvístraðar um diskinn. tvíundaformfræði kv. sh. tvístringur Beiting stærðfræðilegrar formfræði á – fragmentation2 tvíundamyndir. tvístæð aðgerð – binary morphology Aðgerð1 sem hefur nákvæmlega tvo tvíundaforskeyti hk. þolendur. Talnaforskeyti í tvíundakerfinu, t.d. · Heitið „binary operation“ ber að var- kíbi-, mebi-, gíbi-, tebi-, pebi- og ast til þess að forðast rugling við exbi- sem samsvara forskeytunum kíló-, „binary arithmetic operation“ og við mega-, gíga-, tera-, peta- og exa- í tuga- „Boolean operation“. kerfinu og hafa svipuð gildi. · Sjá einnig einstæð aðgerð. · Forskeytið kíbi- hefur til dæmis tölu- – dyadic operation, ?binary operation2 gildið 210 = 1024 og mebi- tölugildið tvístæð rökaðgerð 220 = 1 048 576. Rökaðgerð3 sem verkar á nákvæmlega – binary prefix multiplier tvo þolendur. tvíundafylling kv. → tvíundafyllitala – dyadic Boolean operation, ?binary tvíundafyllitala 382 tvíundatalnaaðgerð tvíundafyllitala kv. Dæmi: Sé notuð tvíundakótuð tuga- Grunnfyllitala í tvíundakerfinu. ritun með vægin1 8-4-2-1 stendur · Sjá einnig einundafyllitala og tuga- 0010 0011 fyrir töluna 23 „tuttugu fyllitala. og þrír“. Í tvíundakerfinu er þessi tala sh. tvíundafylling skrifuð sem 10111. – twos complement – binary-coded decimal notation, tvíundageymsluhólf hk. BCD notation, binary-coded decimal Eining í geymslu1 þar sem geyma2 má representation einn tvíundastaf . tvíundamerki hk. – binary cell Stafrænt merki þar sem hvert merkja- tvíundahrísla kv. → tvíundatré stak hefur annað tveggja leyfilegra stak- tvíundakerfi hk. rænna gilda. Eingrunnskerfi þar sem notaðir eru tölu- – binary signal, binary digital signal stafirnir 0 og 1, grunntalan er tveir og tvíundamynd kv. einingasætið hefur vægi1 1. (í tölvusjón) Mynd2, gerð af dílum sem Dæmi: Í tvíundakerfi stendur tölu- nota aðeins tvö gildi. táknið 110,01 fyrir töluna „6,25“, þ.e. – binary image

2 1 2

· ¢ · ¢ : 1 ¢ 2 1 2 1 2 tvíundaritun kv. – binary system, binary numeration Ritunarkerfi þar sem notaðir eru tveir system ólíkir stafir, oft tölustafirnir 0 og 1. tvíundakerfistala kv. · Tvíundaritun er ekki takmörkuð við Tölutákn í tvíundakerfinu. tvíundakerfið þar sem notaðir eru · Orðið tvíundakerfistala er oft stytt í tölustafirnir 0 og 1. tvíundatala. Dæmi: S (satt) eða Ó (ósatt), J (já) Dæmi: 101 er tvíundakerfistala og V eða N (nei). er jafngild rómversk tala. – binary notation sh. tvíundatala tvíundaskrá kv. – binary numeral – binary file tvíundakótað mengi tvíundastafastrengur kk. Kótamengi þar sem stökin eru fengin úr Strengur, gerður úr stöfum úr stafatví- stafatvíund. und. – binary code element set, binary code – binary character string set tvíundastafur kk. tvíundakóti kk. Stafur í stafatvíund. Kótunarregla sem leiðir af sér tvíunda- Dæmi: (1) S (sannur) eða Ó (ósann- kótað mengi þegar hún er notuð. ur). (2) J (já) eða N (nei). – binary code – binary character tvíundakótuð ritun tvíundatala kv. → tvíundakerfistala Tvíundaritun þar sem hver stafur er tvíundatalnaaðgerð kv. settur fram með tvíundakerfistölu. Reikningsaðgerð þar sem þolendur og – binary-coded notation útkoma eru sett fram í tvíundakerfi. tvíundakótuð tugaritun · Heitið „binary operation“ ber að Tvíundakótuð ritun þar sem hver tuga- varast til þess að forðast rugling tölustafur er settur fram með tvíunda- við „dyadic operation“ og „Boolean kerfistölu. operation“. tvíundatré 383 tækjastýristafur

sh. tvíundaaðgerð – twinaxial cable – binary arithmetic operation, ?binary tvöföld biðvistun operation1 Það að nota tvö biðminni svo að setja tvíundatré hk. megi í annað á meðan hitt er tæmt. Raðað tré þar sem hver hnútur3 hefur – double buffering í hæsta lagi tvo aðra beint undirskipaða tvöföld stafanákvæmni hnúta. Stafanákvæmni þar sem notuð eru tvö sh. tvíundahrísla tölvuorð við framsetningu talna. – binary tree – double precision tvíundatölustafur kk. → biti tylfta-1 fl. tvíveldislögmál hk. (um eingrunnskerfi) Sem hefur grunn- – inverse square law töluna tólf. tvívistarskipun kv. – duodecimal1 Skipun1 sem hefur tvo vistfangshluta. tylfta-2 fl. · Sjá einnig einvistarskipun og fjölvist- Sem er ákvarðaður af vali eða skilyrði arskipun. sem hefur tólf hugsanleg gildi eða horf. Dæmi: Skipun um að bæta því sem – duodecimal2 er á geymslustað A við það sem er á tækishnit hk. geymslustað B. (í tölvuteiknun) Hnit í hnitakerfi sem – two-address instruction, double- skilgreint er fyrir tiltekið tæki. operand instruction – device coordinate tvívíð myndeind → díll tækisrými hk. tvíþéttur disklingur (í tölvuteiknun) Rými, skilgreint sem Disklingur1 þar sem gögn eru skráð allir vistpunktar birtis. helmingi þéttar en á einþéttan diskling. – device space · Sjá einnig rammþéttur disklingur. tækisvörpun kv. – double-density diskette Hnitaskipti frá stöðluðu tækishniti yfir í tvíþéttur geisladiskur tækishnit. – double-density compact disk, DDCD – device transformation tvíþætt sannvottun tækjarekill kk. Sannvottun þar sem krafist er tvenns Forrit eða forritshluti sem stjórnar til- konar sannana um að einhver sé sá sem teknu ílags- eða frálagstæki. hann segist vera. – device driver · Til greina koma tveir þættir af þess- tækjastjóri kk. um þremur: (1) eitthvað sem ein- Búnaður sem stýrir einni eða fleiri boð- staklingur veit (t.d. aðgangsorð), (2) rásum. eitthvað sem einstaklingur hefur (t.d. – input-output controller, IOC, skírteini eða húslykill), (3) lífkenni controller einstaklings. Algengt dæmi um tví- tækjastýristafur kk. þætta sannvottun er að sýna þurfi kort Stýristafur, notaður til þess að til- og um leið láta í té einhvers konar að- taka stýriaðgerðir fyrir fylgitæki gagna- gangsorð. vinnslukerfis. – two-factor authentication · Tækjastýristöfum er lýst í stöðlunum tvöfaldur samása strengur ISO/IEC 10646-1 og ISO 6429. Samása strengur með tvo innri víra. – device control character tækjavenslastjóri 384 töflugagnasafn tækjavenslastjóri kk. þau. Hugbúnaður fyrirtækis til að vakta, · Aðferðin er oft hönnuð til þess að stjórna og þjónusta2 forritanleg tæki um stytta leitartíma. lýðnetið. – hashing, hash addressing – device relationship management, tætisumma kv. DRM2 Útkoma sem fæst með því að beita til- tækniferli hk. teknu algrími á safn ósamstæðra gagna Mengi aðgerða sem tiltekinn búnaður til þess að athuga hvort þau eru rétt. framkvæmir og þar sem fylgst er með Dæmi: Samtala sem fæst með því að breytingum á eðlisstærðum eða þeim fara með gagnastök1 sem tölur. stjórnað. – hash total Dæmi: (1) Eiming og þétting í hreins- tætitafla kv. unarstöð. (2) Sjálfstýring og sjálfvirk Tafla1 yfir tætivistföng. lending flugvélar. – hash table sh. ferli3 tætitöfluleit kv. – technical process, process3 Leit1 þar sem vistfang geymslustaðar tæling kv. → tálbeiting gagnastaks1 er fengið úr tætitöflu og tæmishol hk. viðeigandi aðferðum er beitt ef vistföng Holrúm í segulbandsdrifi þar sem hald- rekast á. ið er lægri loftþrýstingi til þess að draga – hash table search niður lykkju af segulbandinu á milli tætivistfang hk. spólubols og drifs. Vistfang, reiknað út frá lykli1 með tæti- – vacuum column falli. tætiaðferð kv. – hash address Aðferð til þess að reikna vistfang út frá töflualgebra kv. lykli1. Algebra fyrir framsetningu og meðferð · Tætifall er notað til þess að reikna á töflum2. vistfangið. · Venjulegar aðgerðir1 í töflualgebru – hash method eru dálkaval, línuval2, töfluteng- tætifall hk. ing, mengjamargföldun og að finna (í tætingu) Fall, notað til þess að sammengi, sniðmengi og mismun ákvarða sæti tiltekins atriðis í mengi at- mengja. Þolendur eru heilar töflur riða. og útkoman er ný tafla. · Tætifallið verkar á tiltekið svæði1, sh. venslaalgebra lykilinn1, í hverju atriði. Tætifallið – relational algebra varpar venjulega mörgum lyklum í töfluflokkur kk. einn tiltekinn lykil. Allar töflur2 sem hafa sama mengi eig- – hash function inda1. tætigildi hk. · Töfluflokk má setja fram með mengi Tala sem tætifall skilar til þess að vísa á eigindaheita. sæti tiltekins atriðis í geymslu1. sh. venslaflokkur – hash value – relation class tæting kv. töflugagnasafn hk. Aðferð við að breyta leitarlykli í vist- Gagnasafn þar sem gögn eru skipulögð fang til þess að geyma1 gögn og heimta í töflur2. töflugagnasafnskerfi 385 tölufyllir

sh. venslagagnasafn birtist notanda er sýn hans á hluta – relational database reiknivangsins. töflugagnasafnskerfi hk. – spreadsheet program Gagnasafnskerfi, hannað fyrir töflu- töfluskipan kv. gagnasafn. Skipan gagna þar sem gögnin eru sh. venslagagnasafnskerfi skipulögð sem töflur2. – relational database management sh. venslaskipan system, RDBMS – relational structure töflugerðarvél kv. töflutenging kv. Tæki sem les gögn af gagnamiðli, t.d. Aðgerð í töflualgebru þar sem búin er gataspjöldum2 eða gataræmum2,ogbýr til ný tafla2 úr tveimur eða fleiri töflum til lista, töflur1 eða summur. sem hafa sameiginleg gildamengi fyrir – tabulator einn eða fleiri dálka2 hverrar töflu. töfluleit kv. · Aðgerðin felst í mengjamargföldun Það að sækja1 í töflu1 gildi sem sam- taflnanna ásamt því að taka saman svarar tilteknu frumgildi. þær línur úr upprunalegu töflunum – table look-up sem hafa sömu gildi í sameiginlegu töflulíkan hk. gildamengjunum. Gagnalíkan1 með skipulag sem er sh. samtenging3 byggt á mengi taflna2. – join sh. venslalíkan tök hk. ft. – relational model Ráð til þess að fara inn í sýndarheim og töflumál hk. gera hann þannig að hluta af reynslu- Gagnasafnsmál, notað til þess að fá að- heimi þátttakanda. gang1 að töflugagnasafni, leggja fyrir- – affordance spurnir fyrir það og breyta því. TÖK → evrópskt tölvuskírteini sh. venslamál tölfræðileg tímafléttun – relational language Tímafléttun þar sem hverju merki2 er út- töflureikningur kk. hlutað tíma eftir þörfum, sem eru reikn- Töflumál, dregið af umsagnareikningi aðar út á hverri stundu. Aðferðinni fylg- (e. „predicate calculus“) og notað til ir sú áhætta að þörf allra merkja fyrir þess að setja fram og skilgreina nýjar tíma getur stundum farið fram úr heild- töflur2, dregnar af töflum sem þegar eru arafkastagetu sendirásarinnar. fyrir í tilteknu gagnasafni. – statistical time division multiplexing, sh. venslareikningur STDM – relational calculus tölu- fl. → tölulegur töflureiknir kk. tölubundin ítrekun Forrit sem birtir1 töflu1 með reitum. Ef Ítrekunaraðferð þar sem inningu efni eins reits er breytt getur það orð- lykkju1 lýkur eftir tiltekinn fjölda ítrek- ið til þess að efni annars reits eða ann- ana. arra reita er endurreiknað í samræmi Dæmi: „Do“-lykkja í Fortran. við tengsl sem notandi hefur skilgreint – fixed-count iteration á milli reitanna. tölufyllir kk. · Töflureiknir vinnur úr gögnum í svo- Búnaður sem tekur við tölu og skilar kölluðum reiknivangi og taflan sem fyllitölu hennar. tölukjarni 386 tölutákn

– complementer og öðrum stöfum, sem notaðir eru tölukjarni kk. við talnaritun, og hentar í venjulegum (í hlaupakommuritun) Tölutákn sem er reikningsaðgerðum. margfaldað með undirskildum hlaupa- – numeric literal kommustofni í gefnu veldi til þess að tölustafakótað mengi ákvarða rauntöluna sem sett er fram. Kótamengi þar sem stökin eru fengin úr Dæmi: Sjá dæmið með hugtakinu tölustafamengi. hlaupakommuritun. – numeric code element set, numeric sh. kjarni3 code set – mantissa2 tölustafakóti kk. töluleg framsetning Kótunarregla sem leiðir af sér tölu- Stakræn framsetning gagna með tölu- stafakótað mengi þegar hún er notuð. táknum. – numeric code – numeric representation tölustafamengi hk. töluleg gögn Stafamengi sem í eru tölustafir og e.t.v. Gögn, sett fram með tölutáknum. sérstafir, en ekki bókstafir. – numeric data – numeric character set töluleg stýring tölustafaorð hk. Sjálfvirk stýring verkfæra eða iðnaðar- Orð sem í eru tölustafir og e.t.v. bilstaf- ferla, gerð í tæki sem notar tölustafakót- ir og sérstafir. aðar skipanir2 á meðan verkfærin eru að – numeric word starfi eða ferlin í gangi. tölustafastrengur kk. · Skipanir fyrir tölulega stýringu er Strengur, gerður úr stöfum úr tölustafa- unnt að búa til með kerfi tölvustuddr- mengi. ar hönnunar og framleiðslu og setja – numeric string á gagnamiðil sem stýrir verkfæri eða tölustafshnappur kk. iðnaðarferli. Hnappur, merktur tölustaf . – numerical control, NC – numeric key töluleg stýring með tölvu tölustafur kk. Töluleg stýring þar sem sérnota tölva er Stafur sem stendur fyrir náttúrlega tölu. notuð til að geyma2 og gefa sumar eða · Stærðfræðihugtakið „náttúrleg tala“ allar grunnskipanir fyrir tölulega stýr- táknar allar heilar tölur sem eru ekki ingu á meðan verkfæri eru í notkun eða neikvæðar. ferli1 í gangi. Dæmi: Einn stafanna 0 til 9 og A til F · Sérnota tölvan gefur einnig kost á að í sextándakerfinu. gögn séu færð inn á staðnum. – digit, numeric character – computer numerical control, CNC tölutag hk. tölulegur lo. Kverðutag þar sem hvert tilvik stendur (um gögn, ferli1 og búnað.) Sem er sett- fyrir heila tölu eða nálgun rauntölu. ur fram með tölutáknum eða notar gögn, – numeric type sett fram á þennan hátt. tölutákn hk. sh. tölu-, talna- Stakræn framsetning tölu. – numeric, numerical · Orðið tölutákn er oft stytt í tala. tölulesgildi hk. Dæmi: Eftirfarandi fjögur tölutákn Lesgildi sem er gert úr tölustöfum standa fyrir sömu töluna: tölva 387 tölvuforrit

tólf (íslenskt töluorð), ið hefjast um 1980. 12 (í tugakerfinu), – fourth-generation computer XII (með rómverskum tölum), tölva af fyrstu kynslóð 1100 (í tvíundakerfinu). Fyrirferðarmikil tölva þar sem notaðir – numeral voru rafeindalampar, geymslur1 höfðu tölva kv. litla geymslurýmd, t.d. stöðurafsgeymsl- Búnaður sem getur gert flókna útreikn- ur og segultrumbugeymslur, og segul- inga, þar á meðal fjölmargar reiknings- bönd voru notuð sem ytri geymsla. aðgerðir og rökaðgerðir1, án mann- · Tölvur af fyrstu kynslóð voru fram- legra afskipta. leiddar á árunum milli 1950 og · Tölva getur ýmist verið ein sjálfstæð 1960. Fyrstu vélarnar voru EDSAC, eining eða samsafn nokkurra sam- EDVAC og fyrsta ENIAC-tölvan. tengdra tækja. Fyrstu tölvurnar sem voru framleidd- · Í gagnavinnslu er með heitinu tölva ar fyrir almennan markað voru LEO venjulega átt við stafræna tölvu. og UNIVAC 1. sh. rafreiknir – first-generation computer – computer tölva af þriðju kynslóð tölva af annarri kynslóð Tölva þar sem þéttar samrásir komu Tölva þar sem smárar komu í stað raf- í stað smára svo að hún var fyrirferð- eindalampa sem voru í tölvum af fyrstu arminni en tölva af annarri kynslóð. kynslóð svo að þær minnkuðu, þurftu · Tímabil tölva af þriðju kynslóð er tal- minna rafmagn en urðu afkastameiri og ið hefjast nokkru fyrir 1970. Búnar áreiðanlegri. Byrjað var að nota segul- voru til syrpur af tölvum, t.d. ICL diska sem ytri geymslu. 1900 og IBM 360, þar sem unnt var · Tímabil tölva af annarri kynslóð er að fá margbreytileg tæki sem voru talið hefjast rétt fyrir 1960. Dæmi um samtengjanleg. tölvur af annarri kynslóð eru Atlas, – third-generation computer IBM 1401 og IBM 1620. tölvari kk. – second-generation computer Maður sem hefur umsjón með tölvu, tölva af fimmtu kynslóð svarar stýrikerfi og fjartengdum notend- Tölva af þeirri kynslóð sem kennd er um í skiptivinnslukerfum og lætur tölv- við notkun örgjörva með mjög þéttum una vinna tiltekin verk. samrásum, högun þar sem notaðir eru – computer operator, operator2 fleiri en einn gjörvi, enn fremur ílags- tölvuauga hk. → vefmyndavél og frálagstæki sem skilja talað mál og tölvubréf hk. → skeyti2 geta talað. tölvufimi kv. · Tímabil tölva af fimmtu kynslóð er Athæfi tölvugarps. talið hefjast skömmu eftir 1990. sh. hjakk1, tölvuhjakk1 – fifth-generation computer – hacking1 tölva af fjórðu kynslóð tölvufisja kv. Tölva þar sem samrásir eru meira not- Örfilma sem á eru gögn, mynduð með aðar en í tölvum af þriðju kynslóð. Þær tölvuörmyndavél. eru því minni um sig og þeim fylgja sh. tölvuörfilma ódýrar ytri geymslur. – computer output microfilm, COM1 · Tímabil tölva af fjórðu kynslóð er tal- tölvuforrit hk. → forrit tölvufræði 388 tölvupóstfang tölvufræði kv. hvernig tölvur vinna, hafa vald á nokkr- Sú grein vísinda og tækni þar sem feng- um orðaforða um gagnavinnslu og geta ist er við upplýsingavinnslu með notkun notað tölvur sér til gagns. tölva. · Tölvulæsi þarf ekki að fela í sér kunn- sh. tölvunarfræði áttu í forritun eða þekkingu á innvið- – computer science um tölvunnar. tölvugarpur kk. – computer literacy Tölvuáhugamaður sem er snjall í tölvu- tölvumiðstöð kv. tækni. Starfsemi sem hefur til umráða starfs- sh. hjakkari1 fólk, vélbúnað og hugbúnað og skipu- · Sjá einnig tölvuþrjótur. lag til þess að veita þjónustu1 í upplýs- – hacker1 ingavinnslu. tölvugaukur kk. → gaukur sh. gagnavinnslumiðstöð tölvugengi hk. – computer center, data processing · Sjá einnig gengisvinnsla, vinnslu- center gengi og tölvuklasi. tölvumisnotkun kv. – computer grid Heimildarlaust athæfi, af ásettu ráði eða tölvuglæpur kk. óviljandi, sem hefur áhrif á eða lýtur Glæpur sem er framinn með hjálp að tölvuöryggi í tilteknu gagnavinnslu- gagnavinnslukerfis eða nets eða beinist kerfi. að því. – computer abuse – computer crime tölvun kv. → tölvuvinnsla tölvuhjakk1 hk. → tölvufimi tölvunarfræði kv. → tölvufræði tölvuhjakk2 hk. → aðgangsbrot tölvunet hk. tölvuhögun kv. Net þar sem hnútar1 eru tölvur og bún- Rökleg skipan og starfrænir eiginleik- aður til gagnafjarskipta og þar sem ar tölvu, þar á meðal tengsl vélbúnaðar- leggir eru ætlaðir til gagnaflutnings þátta og hugbúnaðarþátta hennar. milli hnúta. · Fyrirhugað hlutverk gagnavinnslu- – computer network kerfis hefur áhrif á tölvuhögun. Hög- tölvuorð hk. un tölvu sem sérstaklega er ætluð fyr- Orð sem venjulega er farið með sem ir gagnasafnskerfi er önnur en högun eina heild og hentar fyrir vinnslu í til- tölvu til almennra nota. tekinni tölvu. – computer architecture sh. vélarorð tölvuíhugun kv. – computer word, machine word (í gervigreindarfræði) tölvupóstfang hk. – computational reflection, reflection Listi yfir eigindir2 sem greinir einn tölvukerfi hk. → gagnavinnslukerfi notanda3 eða póstlista frá öðrum og tölvuklasi kk. skilgreinir hvar notandi fær aðgang að Hópur samtengdra tölva sem starfa skeytasýslukerfi eða hvar póstlisti er saman sem ein heild. geymdur. · Sjá einnig tölvugengi. · Tölvupóstfang er stafastrengur sem – computer cluster tiltekur einrætt hvert tölvupóstur3 er tölvulæsi hk. sendur eða hvaðan hann er sendur. Það að hafa einhverja hugmynd um sh. netfang2 tölvupósthólf 389 tölvustudd framleiðsla

– O/R address, originator/recipient rænna gagna, vinna úr þeim og túlka address, electronic mail address, þau. e-mail address, network address3, net · Tölvusjón felur í sér notkun sjón- address skynjara til þess að búa til rafræna eða tölvupósthólf hk. → pósthólf stafræna mynd af sjónrænum vangi. tölvupóstkerfi hk. → skeytasýslukerfi · Sjá einnig vélarsjón. tölvupóstmeistari kk. – computer vision, electronic vision, – electronic postmaster artificial vision tölvupóstur1 kk. → tölvupóstþjónusta tölvuskeytasending kv. → skeytasending tölvupóstur2 kk. → skeytasýslukerfi tölvuskeyti hk. → skeyti2 tölvupóstur3 kk. tölvuskírteini hk. Það sem er sent með skeytasýslukerfi. – computer driving license · Tölvupóstur í þessari merkingu get- tölvuský hk. ur t.d. verið eitt skeyti2, skeyti ásamt · Sjá einnig skýjavinnsla. fylgiskali eða öll skeyti sem tilteknum sh. fjarski notanda3 hafa borist. – cloud sh. rafpóstur3 tölvustafur kk. → bæti – electronic mail3 tölvustudd áætlunargerð tölvupóstþjónusta kv. Það að gera áætlun um alla fram- Þjónusta1, veitt notendum lýðnetsins til leiðslustarfsemi með því að nota gagna- að senda, taka við og geyma2 tölvu- vinnslukerfi. póst3. · Gagnavinnslukerfið getur verið hug- · Á ensku eru í notkun ýmis stafsetn- búnaður fyrir áætlunargerð og aðstoð ingarafbrigði af „e-mail“, t.d. E mail, við að taka ákvarðanir. E-mail, Email og email. · Í áætlunargerðinni er fjallað um hag- sh. tölvupóstur1, rafpóstur1 kvæmni, hversu mikið á að framleiða, – electronic mail1, e-mail hvað á að framleiða og hvenær, hvaða tölvuráðstefna kv. → tölvuþing framleiðsluaðferðir á að nota, hvar tölvurefur kk. → tölvuþrjótur framleiðslan á að fara fram, hvaða tölvusamþætt framleiðsla búnað á að nota og hvers konar starfs- Framleiðsla þar sem allir starfsþættir fólk þarf til starfseminnar. eru samþættir í kerfi fyrir tölvustudda – computer-aided planning, CAP áætlunargerð, umsjón og stjórnun. tölvustudd ferlisáætlun · Tölvusamþætt framleiðsla tekur til Allir þættir áætlunargerðar þar sem tækni við tölvustudda hönnun, tölvu- gagnavinnslukerfi eru notuð til að út- studda áætlunargerð, tölvustudda búa grunngögn um framleiðsluferli, t.d. framleiðslu og tölvustudda gæða- notkun véla. tryggingu og hvernig þessir starfs- – computer-aided process planning, þættir samnýta upplýsingar1. CAPP – computer-integrated manufacturing, tölvustudd framleiðsla CIM Framleiðsla þar sem gagnavinnslukerfi tölvusímtækni kv. er notað til þess að stjórna og hafa eftir- – computer telephony lit með framleiðsluferli. tölvusjón kv. · Sjá einnig tölvustudd hönnun og Hæfileiki búnaðar til þess að afla sjón- framleiðsla. tölvustudd framleiðslustjórn 390 tölvustudd verkfræðistarfsemi

– computer-aided manufacturing, tölvustudd hönnun og framleiðsla CAM Það að beita tölvustuddri hönnun og tölvustudd framleiðslustjórn tölvustuddri framleiðslu. Framleiðslustjórn þar sem gagna- – computer-aided design and manufact- vinnslukerfi eru notuð fyrir alla starfs- uring, CAD/CAM, CADM þætti allt frá því að gera áætlun um tölvustudd kennsla kröfur um tilföng til eftirlits með fram- Það að nota gagnavinnslukerfi sem leiðslunni. hjálpartæki í kennslu. – computer-aided production mana- · Á ensku eru til mörg heiti með óveru- gement, CAPM, computer-aided legum eða óljósum merkingarmun production control, CAPC sem samsvara hugtakinu tölvustudd tölvustudd gæðatrygging kennsla. Aðeins algengustu heitin eru Gæðatrygging, komið til leiðar með því tilgreind hér. Hugtakið tölvustutt nám að beita tölvuvæddum1 aðferðum við er náskylt og oft notað nokkurn veg- áætlunargerð, eftirlit og stjórn á ferl- inn í sömu merkingu, jafnvel sem um1, vörupörtum og framleiðsluvörum. samheiti. · Í tölvustuddri gæðatryggingu felst – computer-aided instruction, CAI, að gerðar eru skýrslur um gæða- computer-assisted instruction, tryggingu sem ná til allrar starf- computer-managed instruction, CMI semi frá hönnun til þess hvernig tölvustudd prófun framleiðsluvaran stendur sig. Skýrsl- Það að nota gagnavinnslukerfi til þess an nær einnig til allra starfsmanna og að prófa og hafa eftirlit með fram- sögu framleiðslunnar. leiðsluvöru eða vöruparti. – computer-aided quality assurance, – computer-aided testing, CAT CAQA, CAQ assurance tölvustudd teiknun tölvustudd hugbúnaðarverkfræði Aðferðir og tækni við teiknun, þar sem · Sjá einnig hugbúnaðarverkfræði. bæði er notaður hugbúnaður og vélbún- – computer-assisted software engineer- aður. ing, CASE – computer-aided drawing, computer- tölvustudd hönnun aided drafting Hönnun, þar með talin gerð teikninga tölvustudd útgáfa og skýringarmynda, þar sem gagna- – computer-aided publishing, vinnslukerfi eru látin hanna, líkja eft- computer-assisted publishing ir eða endurbæta vörupart eða fram- tölvustudd verkfræðistarfsemi leiðsluvöru. Verkfræðistarfsemi þar sem gagna- · Forrit fyrir tölvustudda hönnun get- vinnslukerfi eru notuð til þess að ann- ur skilað nákvæmri stærð og staðsetn- ast mikilvæga starfsþætti, svo sem að ingu sérhvers myndstaks sem nota á ná sem bestri framleiðslugetu, bestum við framleiðsluna. afköstum, mestri framleiðni og bestum · Sjá einnig tölvustudd hönnun og fjárhagsrekstri. framleiðsla. Dæmi: Notkun upplýsinga1 úr gagna- Dæmi: Hönnun hraðbrauta, hönnun safni fyrir tölvustudda hönnun og prentplatna. framleiðslu til þess að greina starf- – computer-aided design, CAD seinkenni vöruparts eða framleiðslu- vöru sem verið er að hanna eða til tölvustudd þjálfun 391 tölvuvæðing skrifstofu

þess að líkja eftir því hvernig partur- skynjað. inn eða varan stendur sig við ólík skil- Dæmi: (1) Göt á gataspjaldi2 sem yrði. spjaldalesari skynjar. (2) Prentað let- – computer-aided engineering, CAE ur sem ljósstafalesari skynjar. tölvustudd þjálfun sh. véltækur Það að nota gagnavinnslukerfi sem – machine-readable hjálpartæki við að þjálfa starfsfólk til tölvutækur miðill sérhæfðra verka. Gagnamiðill sem sérstakur búnaður í – computer-based training, CBT ílagstækjum getur lesið af. tölvustuddur lo. sh. véltækur miðill (um ferli1 eða starfsemi) Sem er gerður – machine-readable medium með hjálp einnar eða fleiri tölva. tölvuviðmót hk. – computer-aided, computer-assisted, Viðmót tölvu gagnvart manni. machine-aided – human-computer interface tölvustutt nám tölvuvinnsla kv. Það að nota gagnavinnslukerfi sem sh. tölvun hjálpartæki í námi. – computing · Venjulega eru notuð gagnvirk tölvuvinnsla í fyrirtæki kennsluforrit þannig að nemendur fá sh. fyrirtækisvinnsla jafnharðan svör við spurningum og fá – business computing að vita hvað þeir hafa gert rangt. tölvuvæða1 so. – computer-assisted learning, CAL (um ferli1 eða gagnavinnslu) Gera tölvustutt samvinnunám sjálfvirkan með tölvum. – computer-supported collaborative – computerize1 learning tölvuvæða2 so. tölvusvik hk. ft. Búa starfsemi, stofnun, fyrirtæki eða Svik sem eru framin með hjálp gagna- vinnustað tölvubúnaði og taka hann í vinnslukerfis eða nets eða beinast að notkun. því. – computerize2 – computer fraud tölvuvæðing1 kv. tölvuteiknun kv. Það að tölvuvæða1. Aðferðir og tækni við að búa til, fara – computerization1 með, geyma2 og birta1 myndræna fram- tölvuvæðing2 kv. setningu á hlutum og gögnum með að- Það að tölvuvæða2. stoð tölvu. – computerization2 · Tölvugerðar myndir geta verið tölvuvæðing skrifstofu tvívíðar eða þrívíðar. Það að samþætta skrifstofustörf með – computer graphics því að nota upplýsingavinnslukerfi í því tölvutilfang hk. → tilfang skyni að auka afköst. tölvutæk gögn · Tölvuvæðing skrifstofu tekur einkum Gögn, skráð á tölvutækan miðil. til þess að vinna úr og skiptast á texta, sh. véltæk gögn tali, myndum og efni á myndböndum. – machine-readable data · Gagnavinnsla, svo sem skráning og tölvutækur lo. úrvinnsla launa og pantana, telst Sem ílagstæki getur borið kennsl á eða venjulega ekki hluti af tölvuvæðingu tölvuþing 392 umbreytt tíðnimótuð skráning

skrifstofu. · Sjá einnig tölvugarpur. – office automation, OA – cracker, hacker2 tölvuþing hk. tölvuörfilma kv. → tölvufisja Samskipti með tölvuþinghaldi. tölvuörfilmutækni kv. · Upplýsingar1 á tölvuþingi geta ver- Aðferðir og tækni við að flytja gögn á ið settar fram sem texti, myndir, tal milli örmyndamiðils og tölvu. eða önnur hljóð eða sem samsetning · Örmyndamiðill er venjulega örfilma af þessum þáttum. eða fisja. · Samskipti á tölvuþingi geta verið – computer micrographics gagnvirk. tölvuörmyndavél kv. · Á tölvuþingi er enginn tiltekinn við- Tæki til tölvuörmyndunar. takandi upplýsinga. Allir hafa aðgang – computer output microfilmer, COM að öllum tiltækum upplýsingum. device sh. tölvuráðstefna tölvuörmyndun kv. – computer conference Tækni við að flytja gögn úr tölvu beint tölvuþinghald hk. á örmyndamiðil. Tölvupóstþjónusta þar sem allir þátt- – computer output microfilming, takendur geta fengið aðgang að öllum COM2 skeytum2 sem aðrir þátttakendur senda. tölvuöryggi hk. – computer conferencing Verndun gagna og tilfanga gegn að- tölvuþingkerfi hk. gerðum sem eru gerðar fyrir slysni eða Hugbúnaðarkerfi sem annast tölvuþing- af illum hug. hald. · Um getur verið að ræða heimild- · Setja má upp málþing um tiltekin arlausar aðgerðir til þess að breyta málefni í tölvuþingkerfinu. gögnum, eyðileggja gögn, fá aðgang1 – computer conferencing system að gögnum eða veita óskyldum aðil- tölvuþrjótur kk. um aðgang að þeim. Sá sem stundar aðgangsbrot. – computer security, COMPUSEC sh. tölvurefur, hjakkari2

U UDDI-samskiptareglur kv. ft. – UDDI web service · UDDI er stytting á „Universal UDF-snið hk. Description, Discovery, and Integrati- – Universal Disk Format, UDF on“. UDP-samskiptareglur kv. ft. – UDDI protocol – User Datagram Protocol UDDI-vefþjónusta kv. umbreytt tíðnimótuð skráning · UDDI er stytting á „Universal Viðmiðunarlaus skráning þar sem Description, Discovery, and Integrati- breyting á seglunarmynstri í miðju hólfs on“. stendur fyrir 1 og breyting er á mörkum umbrotsforrit 393 umfremd

tveggja hólfa sem hvort um sig stendur tiltæk, hversu mikið er af þeim, í fyrir 0. hvaða átt þau eru flutt og hversu oft. – modified frequency modulation – traffic analysis recording, MFM recording umferðartími kk. umbrotsforrit hk. Stysti tími sem líður á milli upphafs (í ritvinnslu) Forrit, notað til þess að tveggja les- og skrifumferða sem koma færa skjal1 í tiltekið snið3 og letursetja hvor á fætur annarri. það. – cycle time · Umbrotsforrit getur gert fleira, t.d. umfjöllunarheimur kk. tölusett blaðsíður og efnisgreinar. Öll einindi1 í tilteknu samhengi sem eru sh. skjalsniðill áhugaverð. – document formatter · Í umfjöllunarheimi geta verið marg- umbrotshamur kk. ir einindaheimar, hugsanlega þar á Hamur í ritvinnslu sem leyfir notanda meðal einindi sem hafa ekki enn verið að breyta sniði3 texta til þess að fá til- skynjuð eða tekin til greina. tekna línulengd og síðustærð. Dæmi: Ef áhugasviðið er „fjármál“ er sh. umbrotsháttur umfjöllunarheimurinn „allar hliðar á – adjust text mode fjármálum stofnunar eða fyrirtækis“. umbrotsháttur kk. → umbrotshamur – universe of discourse umbrotsmál hk. umflekkur kk. Textasniðsmál, hannað til þess að um- (í tölvusjón) Flekkur sem umlykur al- mynda ósniðinn texta í skjöl1 sem hafa veg annan flekk. tiltekið snið. · Sjá einnig íflekkur. · Settar eru í textann skipanir sem Dæmi: Rauði hlutinn í svissneska stjórna sniðinu. fánanum sem umlykur hvíta krossinn. · SGML er mál til að skilgreina um- – parent brotsmál. umframur lo. – markup language1 · Sjá einnig umfremd1. umbrotssýn kv. – redundant Ein eða tvær síður2 eins og þær munu umfremd1 kv. líta út prentaðar. (í áreiðanleika2, viðhaldsþægni og til- – page layout view tækileika2) Það að tiltækt er meira en umburðarhögun kv. þörf er á til þess að búnaður geri það Sú aðferð að ganga að hlutum eða atrið- sem til er ætlast eða að upplýsingar1 eru um í tiltekinni skynsamlegri röð og gera settar fram með meiri gögnum en nauð- á þeim aðgerð, og endurtaka þetta í ann- synlegt er. arri umferð ef ekki þykir nóg að gert. · Umfremd er einkum beitt til þess að – round robin auka áreiðanleika eða tiltækileika. umdæmi hk. Dæmi: (1) Notkun búnaðar í tveimur (í tölvupóstkerfi) eintökum. (2) Það að bæta við pörun- – domain5 arbitum. umferðargreining kv. – redundancy1 Ályktun um upplýsingar1 af athugunum umfremd2 kv. á umferð gagna. (í upplýsingafræði) Munur R á ákvörð- Dæmi: Greining á því hvort gögn eru unarmældinni H0 og óreiðunni H, eða á umfremdarkóti 394 UML

táknmáli stærðfræðinnar: áföngum í þróun hugbúnaðar. – environment

umhverfisbreyta kv.

: R = H0 H Breyta2 sem er veitt gildi með skipun2 · Venjulega er unnt að setja skeyti1 og gerð tiltæk1 öllum forritum sem geta fram með færri stöfum með því að notað hana. nota viðeigandi kótunarreglur. Líta – environment variable má á umfremdina sem mælikvarða umhverfisljós hk. þeirrar styttingar á meðallengd skeyta Ljós í því umhverfi sem hugsanlega um-

sem næst með viðeigandi kótun. lykur sjónkerfi en stafar ekki frá kerfinu

; ; g Dæmi: Ef fa b c er mengi þriggja sjálfu.

atburða og líkindin á að þeir gerist eru – ambient light

µ ´ µ ´ µ p´a = 0,5, p b =0,25 og p c = 0,25 umhverfislýsing kv. þá er umfremd þessa mengis: Máleining, notuð til þess að lýsa sér- R = 1,58 Sh – 1,50 Sh = 0,08 Sh. kennum sem eru ekki hluti af forriti en – redundancy2 skipta máli fyrir inningu þess. umfremdarkóti kk. Dæmi: (1) Einkenni vélar. (2) Sér- Kótunarregla þar sem fleiri stafir, tákn stakir eiginleikar skráa. (3) Skil1 við eða merkjastök en nauðsyn krefur eru önnur forrit. notuð í framsetningu gagna. – environment description – redundant code umhverfisrýmd kv. umfremdarprófun á röð Hluti minnis, notaður til þess að geyma2 Pörunarprófun á samsafni bita, gerð skipanir2 og stika1 sem fylgja heiti for- langsum á hverri rás1. rits þegar það er innt. – longitudinal redundancy check, LRC – environment space umgjörð kv. umhverfisskilyrði hk. ft. (í rafrænum viðskiptum) Lýsing á við- Skilyrði sem eru nauðsynleg til þess að skiptaferli. búnaður geti starfað eðlilega og unnt sé – profile2 að vernda hann. umhlaup1 hk. · Umhverfisskilyrði eru venjulega til- (í tölvuteiknun) Það að birta1 við greind sem gildi og vikmörk tiltek- gagnstæðan enda birtirýmis þann hluta inna umhverfisþátta, t.d. hita, raka, myndar1 sem yrði annars fyrir utan birt- titrings, ryks og geislunar. irýmið. · Hvert tæki getur haft fleiri en eitt – wraparound1 safn umhverfisskilyrða. Eitt skilyrð- umhlaup2 hk. anna getur átt við flutning, annað við (í ritvinnslu) Aðgerð sem leyfir að texti geymslu og það þriðja við starfsemi sem sleginn er inn á eftir síðasta sæti í tækisins. línu1 lendi sjálfkrafa fremst í næstu línu – environmental condition á eftir. UML – wraparound2 Heiti á líkanamáli sem notað er við gerð umhverfður lo. → umsnúinn líkana af raunverulegum hlutum sem umhverfi hk. fyrsta skref í þróun á aðferðafræði fyrir Samsafn vélbúnaðar- og hugbúnaðar- hlutbundna hönnun. tóla sem eru notuð í einum eða fleiri – Unified Modeling Language, UML umlýsa 395 umskiptahnappur umlýsa so. umröðun kv. Breyta mynd1 eða hluta hennar með því Dulritun þar sem bitum eða stöfum er að hafa skipti á litum eða skuggum milli raðað að nýju eftir tilteknu kerfi. baksviðs og forsviðs, venjulega í auð- · Sá dulritaði texti sem út kemur er kenningar skyni. kallaður umröðunardulmál. Dæmi: Breyta rauðum staf á svörtum – transposition grunni í svartan staf á rauðum grunni. umsjárnúmer hk. – reverse2 (í beiningu á lýðnetinu) IP-númer til umlýsing kv. bráðabirgða. Það að umlýsa. sh. umsjártala – reverse video1, inverse video1 – care-of address umlýstur lo. umsjártala kv. → umsjárnúmer – reverse video2, inverse video2 umsjón með aðgangsorðum ummóta so. → endurmóta – password management ummótun kv. → endurmótun umsjón með tilföngum ummynda so. (í gluggaumhverfi) Breyta gögnum eftir tilteknum reglum – resource management án þess að merking þeirra breytist. umsjón upplýsinga – transform (í upplýsingavinnslukerfi) Það að hafa ummyndun myndar umsjón með öflun, greiningu, varð- Hver sú aðgerð sem býr til frálagsmynd veislu, heimt1 og dreifingu upplýsinga1. eftir ílagsmynd. – information management1 Dæmi: (1) Hluti af mynd2 er valinn og umsjónarumdæmi hk. stækkaður eins og í þysjun. (2) Hlut- (í tölvupóstkerfi) Safn skeytakerfa sem ur3 er fluttur til í mynd með hliðrun2. er stjórnað af einni stofnun eða fyrir- – image transformation tæki og þar sem skeytaflutningsmiðill er ummyndun punkts að minnsta kosti í einu kerfanna. Það að skipta á einu dílgildi og öðru díl- · Umsjónarumdæmi getur samsvarað gildi þannig að nýja gildið sé eingöngu landsvæði. fall af fyrra gildi. · Stofnunin eða fyrirtækið sem stjórnar – point transformation umsjónarumdæminu ber sérstaklega umráðasvæði hk. ábyrgð á umsjón með skipulagi vist- (í netlíkani) Hluti gagnasafns sem unnt fanga í þessu safni skeytakerfa. er að opna og loka sem heild. – management domain, MD – realm umsjónarumdæmi skráakerfis umrita so. (í tölvupóstkerfi) Samsafn af einni eða Afrita gögn af einum gagnamiðli á ann- fleiri aðgangsveitum, og hugsanlega að- an og umskrá þau um leið eftir þörfum gangsbúnaði nokkurra notendaskráa, gagnamiðilsins sem tekur við þeim. sem einn stjórnandi hefur umsjón með. – transcribe – directory management domain, DMD umritunarvilla kv. umskiptahnappur kk. Villa sem kemur upp þegar gögn eru Hnappur sem haldið er niðri meðan umrituð. stutt er á annan hnapp til þess að breyta – transcription error merkinu sem sá hnappur sendir. – alternate function key, alternate key, umskiptanlegur 396 umsögn

alt key – conversion umskiptanlegur lo. umsköpun merkis (um seguldiska eða diskahlaða) Sem Það að breyta einum eða fleiri eigin- víxla má á milli sambærilegra seg- leikum merkis2, t.d. hámarksgildi, lög- uldiskastöðva. un eða lengd. sh. laus – signal transformation, signal shaping – removable, mountable, exchangeable umslag hk. umskiptanleiki kk. (í tölvupóstkerfi) Sá hluti skeytis2 þar Sá eiginleiki að tvær eða fleiri búnaðar- sem upphafsmaður skeytisins og hugs- einingar eru svo líkar að skipta má á anlegir viðtakendur eru tilgreindir, þeim án verulegra breytinga. flutningssaga þess skráð, sagt er fyrir · Búnaðareiningarnar geta starfað á um hvernig skeytið skuli flutt áfram um svipaðan hátt eða haft svipaðar teng- skeytaflutningskerfið og efni skeytisins ingar. Umskiptanleiki getur bæði átt lýst. við um hugbúnað og vélbúnað. · Samsetning umslagsins getur verið – interchangeability breytileg eftir flutningskerfum. umskipti hk. ft. – envelope Dulritun þar sem skipt er á bitastrengj- umsnúinn lo. um eða stafastrengjum og öðrum bita- (um skrá, mengi færslna2 eða töflu2) strengjum eða stafastrengjum. Sem er þannig, miðað við aukalykil, að · Sá dulritaði texti sem út kemur er til er atriðaskrá fyrir aukalykilinn og kallaður umskiptadulmál. skrána, færslumengið eða töfluna. – substitution2 sh. umhverfður umskipting kv. – inverted Aðgerð sem leyfir notanda að skipta á umsnúinn aðgangur tilteknum texta og öðrum texta sem fyr- Aðgangsaðferð, fólgin í því að halda ir er. sérstaka atriðaskrá sem er raðað eftir – replace1 leitarlyklum geymdu færslnanna. umskiptingarhamur kk. – inverted access Hamur sem leyfir notanda að skipta á umstafa so. tilteknum texta og öðrum texta sem fyr- Umskrá gögn staf fyrir staf. ir er. – transliterate – replace2 umstang hk. umskrá so. Athafnir sem hjálpa til við úrvinnslu án Breyta framsetningu gagna án þess að þess að vera hluti af henni. breyta upplýsingum1 sem í þeim felast. Dæmi: (1) Frumstilling geymslu1. (2) Dæmi: (1) Skipta um kótunarreglu Stofnun skráa. eða talnakerfi. (2) Breyta flaumræn- – housekeeping operation, overhead um gögnum í stafræn gögn. (3) Flytja operation, overhead gögn á milli miðla. (4) Breyta fram- umsöðlun kv. → kerfaskipti2 setningu stærðar úr einu gagnatagi í umsögn kv. annað. Máleining í máli fyrir skilningsgerðar- – convert lýsingu, hliðstæð við sögn, sem gefur umskráning kv. einindum1, sem vísað er til í setningu3, Það að umskrá. einkunn. undanmynd 397 undirnet

– predicate eru annaðhvort lag1 eða deililag. undanmynd kv. – subsystem1 Afrit af bálki1 eða færslu2 á undan undirkerfi2 hk. breytingu. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) – before-image – subsystem2 undireining kv. undirkerfi frálags Meginmál1 forritseiningar sem er vist- Sá hluti skilakerfis fyrir tækniferli sem þýtt sérstaklega. flytur gögn frá gagnavinnslukerfi fyrir – subunit tækniferli til tækniferlisins. undirflæði í reikningi → reikningsund- – output subsystem irflæði undirkerfi ílags undirflæðisfrábrigði hk. Sá hluti skilakerfis fyrir tækniferli sem Frábrigði sem verður þegar útkoma úr flytur gögn frá tækniferlinu til gagna- aðgerð1 veldur reikningsundirflæði. vinnslukerfis fyrir tækniferli. – underflow exception – input subsystem undirforrit1 hk. undirkerfi skeytasýslu Forritseining með nefni sem kallað er á Hluti af skeytasýslukerfi sem sér um til- úr öðru forriti eða annarri forritseiningu tekna starfsemi. með tiltekinni máleiningu. Dæmi: Aðgangsbúnaður, póstfaldari. · Forritið eða forritseiningin sem kall- – messaging subsystem aði tekur aftur við stjórn þegar inn- undirklasi kk. ingu undirforritsins lýkur. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Klasi4 – subprogram sem erfir frá yfirklasa. undirforrit2 hk. → stefja2 · Tilvik2 af undirklasa er einnig tilvik af undirforritarakningur kk. yfirklasa hans. Skrá yfir öll eða valin köll á undirforrit – subclass sem eru gerð á meðan forrit eða hluti undirlén hk. þess er inntur. Lén á öðru og hærra flokkunarstigi. · Í undirforritarakningnum mega · Sjá einnig yfirlén. einnig vera gildi stika2 sem hvert Dæmi: Lén Raunvísindastofnunar undirforrit1 eða önnur forritseining Háskólans er „raunvis.hi.is“ en það skilar eða hleypt er á milli þeirra. er undirlén í léninu „hi.is“ sem er lén – subprogram trace Háskóla Íslands. undirgluggi kk. – subdomain Gluggi sem myndast undir öðrum undirmál hk. glugga og birtist3 ekki fyrr en efri Undirmengi tiltekins forritunarmáls, glugginn er fjarlægður. notað sem gagnasafnsmál. – pop-under – data sublanguage undirhrísla kv. → undirtré undirmengistákn hk. 1 undirkerfi hk. Táknið . (í OSI) Eining í stigveldisskiptingu op- – subset symbol ins kerfis sem hefur aðeins bein sam- undirnet hk. skipti við einingar í næstu deild fyrir of- Skýrt afmarkaður hluti nets þar sem an eða neðan í sama opna kerfi. einingar hafa sameiginleg einkenni og · Stigveldisskipaðar deildir í opnu kerfi líta má á nethlutann sem sérstakt net. undirnetsmát 398 Unix

– subnetwork, subnet undirstöð kv. undirnetsmát hk. (í greinastýringu í grunnhætti) Gagna- 32 bita tala sem segir til um hvaða hluti stöð sem yfirstöð velur til þess að taka IP-númers sé númer á undirneti. við gögnum. · Sjá einnig IP-númeramát, netnúmer – slave station og innannetsnúmer. undirtag hk. Dæmi: Algengt undirnetsmát er Gagnatag, leitt af öðru gagnatagi með 255.255.255.0, ritað í tugakerfi. því að setja síðarnefnda gagnataginu – subnet mask eina eða fleiri skorður. undirskrift kv. – subtype (í tölvupóstkerfi) Tiltekinn textabútur að undirtré hk. loknu meginmáli2 skeytis2, hannaður af Tiltekinn hnútur3 í tré ásamt öllum und- upphafsmanni til þess að greina frá því irskipuðum hnútum hans. hver hann sé. sh. undirhrísla · Í undirskriftinni er venjulega nafn og – subtree heimilisfang en þar geta einnig verið undirvalmynd kv. símanúmer og bréfsímanúmer. · Sjá einnig valmynd. · Í undirskriftinni getur verið stafræn – submenu undirskrift eða önnur gögn til þess að Unicode sannvotta skeytið. Heiti á stöðluðu kerfi stafa fyrir sam- – signature2 skipti, vinnslu og birtingu ritaðs texta undirskriftarbúnaður kk. á langflestum nútímatungumálum og (í tölvuöryggi) Hugbúnaður og/eða vél- ýmsum eldri. búnaður, notaður til að mynda rafræna · Í Unicode eru nú (árið 2004) yfir 34 undirskrift. þúsund kótaðir stafir. – signature-creation device sh. Samkóti undirskriftarkenninúmer hk. – Unicode, Unicode Worldwide (í tölvuöryggi) Persónulegt kenninúm- Character Standard er sem vottorðshafi notar sem aðgangs- Unix orð þegar rafrænum skilríkjum er beitt Heiti á stýrikerfi sem upphaflega var til undirritunar. sérstaklega gert fyrir lítiltölvur og ör- – non-repudiation PIN tölvur en er nú einkum notað fyrir miðl- undirskriftarskrá kv. ungstölvur. Lítil textaskrá, notuð sem fastur við- · Hafa ber í huga að heiti á mismunandi auki aftast í tölvuskeyti eða Usenet- öflugum tölvum og merking heitanna skilaboðum. hafa tekið nokkrum breytingum. – signature file · Unix-stýrikerfið var þróað við rann- undirstrik hk. sóknarstofnun Bell-fyrirtækisins. Lárétt strik undir staf eða stafastreng. · Af Unix hafa verið þróuð ýmis af- – underscore1 brigði sem ganga undir öðrum nöfn- undirstrika so. um, t.d. AIX sem er notað í miðl- Prenta eða birta1 lárétt strik undir staf ungstölvum og Linux sem er ein- eða stafastreng. göngu fyrir örtölvur. sh. strika undir – Unix – underline, underscore2 uns-flétta 399 upplýsingahönnun uns-flétta kv. upphafsvistfang hk. Máleining þar sem ítrekun er stýrt með Vistfang upphaflegs geymslustaðar sem prófun á eftir hverju ítrekunarskrefi. smali, vistþýðandi eða tengiforrit hefur sh. until-flétta ætlað forriti eða hluta þess. – until-construct – assembled origin uns-setning kv. upphlaðanlegur lo. Endurtekningarsetning þar sem uns- sh. upphleðslu- flétta felur í sér stýringu á ítrekun. – uploadable sh. repeat-until-setning, perform-until- upphlaðin skrá setning – uploaded file – until statement, repeat until upphleðsla kv. statement, perform until statement Það að hlaða upp. until-flétta kv. → uns-flétta sh. uppflutningur uppátæki hk. → netlykill – upload2, uploading uppflutningur kk. → upphleðsla upphleðslu- fl. → upphlaðanlegur uppfæra1 so. → uppnýja ?uppitími kk. → nýtanlegur tími uppfæra2 so. → stigbæta uppljóstrun kv. uppfærður lo. → uppnýjaður Brot gegn tölvuöryggi, fólgið í því að uppfærsla1 kv. → uppnýjun gögn hafa verið gerð aðgengileg heim- uppfærsla2 kv. → stigbót ildarlausum einindum1. uppfærsla skrár → uppnýjun skrár – disclosure uppgerður lo. upplýsingabiti kk. → fróðbiti (um búnað) upplýsingafræði kv. – refurbished Fræðigrein sem fjallar um það hvernig uppgötvunarnám hk. mæla má magn upplýsinga2. Viðgjafarlaust nám sem felst í flokkun- sh. fróðfræði armyndun eða því að leiða út nýjar regl- – information theory ur eða lögmál um sérsvið með því að upplýsingagreining kv. → fróðgreining lýsa reglufestu í þeim gögnum sem eru upplýsingaheimt kv. til athugunar. Aðgerðir, aðferðir og verklag við að afla – learning by discovery, learning from upplýsinga1 um tiltekið efni frá gögnum observation í geymslu2. upphafsmaður kk. sh. upplýsingatekja Sá notandi3 sem skeyti2 eða kanni kem- – information retrieval, IR ur upphaflega frá. upplýsingahlutur kk. → fróðfang · Venjulega býr upphafsmaður sjálfur upplýsingahuld kv. til skeyti eða sendir kanna. Eins konar leynd samkvæmt þeirri – originator grundvallarreglu að veita ekki aðgang1 upphafsstafur kk. að máleiningu né vitneskju um hana, Stór stafur í upphafi orðs. nema þau atriði sem notanda er talið sh. hástafur2 nauðsynlegt að vita um. – capital, capital letter – information hiding upphafsstilla tölvu upplýsingahögun kv. → fróðhögun – reset a computer upplýsingahönnun kv. → fróðhönnun upplýsingakerfi 400 upplýsingastandur upplýsingakerfi1 hk. sh. fróðmæld Upplýsingavinnslukerfi, með mannafla, – information content tæknibúnaði, fjármagni o.fl., sem veitir upplýsingar1 kv. ft. upplýsingar1 og dreifir þeim. (í upplýsingavinnslu) Vitneskja um fyr- – information system1 irbæri, svo sem staðreyndir, atburði, upplýsingakerfi2 hk. hluti, ferli eða hugmyndir, þar með tal- Skilningsgerðarlýsing, upplýsingasafn in hugtök sem hafa tiltekna merkingu í og kerfi fyrir vinnslu upplýsinga1 sem tilteknu samhengi. sameiginlega mynda kerfi til þess að sh. fróð1 varðveita og nota upplýsingar. – information1 – information system2 upplýsingar2 kv. ft. upplýsingakerfi stjórnanda (í upplýsingafræði) Þekking sem dregur Upplýsingavinnslukerfi sem stjórn úr eða eyðir óvissu um hvort tiltekinn stofnunar eða fyrirtækis styðst við þeg- atburður úr ákveðnu samsafni hugsan- ar hún tekur ákvarðanir. legra atburða hefur gerst. – management information system, · Í upplýsingafræði ber að skilja hug- MIS takið „atburður“ eins og það er notað í upplýsingaleikni kv. → fróðleikni líkindafræði. Til dæmis getur atburð- upplýsingalæsi hk. → fróðlæsi ur verið: upplýsingamæld kv. – það að tiltekið stak er í ákveðnu Mælikvarði á magn upplýsinga2 um það mengi staka, hvort atburður með tiltekin líkindi ger- – það að tiltekinn stafur eða tiltekið ist. Magnið er jafnt logranum af um- orð er í ákveðnu skeyti1 eða á ákveðn- hverfu þessara líkinda, eða á táknmáli um stað í skeyti, stærðfræðinnar: – einhver þeirra mismunandi niður-

1 staðna sem tilraun getur leitt til.

= µ = ´ µ

I ´x log log p x sh. fróð2 µ p´x

– information2 µ þar sem p´x eru líkindi þess að atburð- upplýsingasafn hk. urinn x gerist. Samsafn setninga3 sem eru í samræmi · Í mengi atburða þar sem allir atburð- hver við aðra og við skilningsgerðarlýs- ir eru jafnlíklegir er upplýsingamæld inguna og setja fram þær yrðingar sem hvers atburðar jöfn ákvörðunarmæld gilda fyrir tiltekinn einindaheim.

mengisins. sh. fróðsafn

; ; g Dæmi: Ef fa b c er mengi þriggja – information base

atburða og líkindin á að þeir gerist upplýsingasafn skráakerfis

µ ´ µ ´ µ eru p´a = 0,5, p b = 0,25 og p c (í tölvupóstkerfi) Samsafn upplýsinga1 = 0,25 þá er upplýsingamæld þessara sem skráakerfi2 hefur umsjón með. atburða: sh. fróðsafn skráakerfis

1 µ I ´a = lb Sh=1Sh – directory information base 0;50

1 upplýsingasamfélag hk. → fróðsamfélag µ I ´b = lb Sh=2Sh 0;25

1 upplýsingasíun kv. → fróðsíun µ I ´c = lb Sh=2Sh 0;25 upplýsingastandur kk. → fróðsjá þar sem lb stendur fyrir logra með grunntölu 2. upplýsingatafla 401 uppsetningarforrit upplýsingatafla kv. uppnýja so. Sérstakt form á tölvuþingi, þar sem Bæta við, eyða eða breyta gögnum í áhersla er lögð á að leggja fram og ræða skipulegu samsafni gagna. tilkynningar og skeyti2 sem eru áhuga- · Venjulega eru gögn uppnýjuð til þess verð fyrir tiltekið samfélag notenda3. að færa þau í rétt horf miðað við líð- – bulletin board andi stund. upplýsingatekja kv. → upplýsingaheimt sh. uppfæra1, dagrétta upplýsingatré skráakerfis – update2 (í tölvupóstkerfi) Hrísluskipan, notuð í uppnýjaður lo. skráakerfi2 til þess að bera kennsl á Sem búið er að uppnýja. hluti ótvírætt með því að nota nöfn í sh. uppfærður, dagréttur notendaskrá. – up-to-date sh. fróðtré skráakerfis uppnýjun kv. – directory information tree Það að uppnýja. upplýsingatækni kv. sh. uppfærsla1, dagrétting Það að beita viðeigandi tækni við – update1, updating gagnavinnslu. uppnýjun skrár · Með tækni er átt við tölvutækni, fjar- Það að uppnýja gögn í skrá. skiptatækni og rafeindatækni. · Venjulega eru skrár uppnýjaðar til – information technology þess að færa þær í rétt horf miðað við upplýsingatöflukerfi hk. líðandi stund. Kerfi fyrir tölvupóstþjónustu með upp- sh. uppfærsla skrár, dagrétting skrár lýsingatöflu. – file updating – bulletin board system, BBS uppnýjunartækni kv. → ýtitækni upplýsingaveita kv. → fróðveita upprakning kv. upplýsingavelta kv. → meðalupplýsinga- Það að rekja upp. velta – rollback upplýsingavinnsla kv. upprunafölsun tölvupósts Skipuleg framkvæmd aðgerða1 á upp- Fölsun á haus tölvupósts3 til þess að láta lýsingum1 sem felur í sér gagna- líta svo út að skeytið komi frá öðrum en vinnslu og e.t.v. einnig gagnafjarskipti raunverulegum sendanda. og tölvuvæðingu skrifstofu. – e-mail spoofing · Ekki má nota heitið upplýsinga- uppræting kv. vinnsla sem samheiti fyrir gagna- Það að breyta þekkingu, sem er geymd2 í vinnslu. kerfi, í því skyni að eyða afrakstri náms. – information processing – unlearning upplýsingavinnslukerfi hk. uppsetning kv. Eitt eða fleiri gagnavinnslukerfi og Það að koma búnaði fyrir og búa hann tæki, t.d. skrifstofu- og samskiptabún- til notkunar. aður, notuð til upplýsingavinnslu. – installation – information processing system uppsetningarforrit hk. upplýsingaþjóðbraut kv. → fróðbraut Hjálparforrit1 til að auðvelda uppsetn- upplýsingaöryggi hk. → fróðöryggi ingu á verkbúnaði. uppnefni1 hk. → samnefni1 – install program, installer uppnefni2 hk. → samnefni2 uppskafningsminni 402 úrfella uppskafningsminni hk. – Usenet news (í tauganetum) utanbókarnám hk. – palimpsest Námsaðferð sem felst í því að safna upptalningarlesgildi hk. saman nýrri þekkingu án þess að draga Lesgildi sem er tilvik2 af upptalningar- ályktun af þeim upplýsingum1 sem tagi. veittar eru. – enumeration literal · Utanbókarnám felur í sér nám, þar upptalningartag hk. sem tilteknar hugtakslýsingar eru Stakrænt tag þar sem stök tagsins eru lagðar beint á minnið, svo og boð- talin upp í skilgreiningu þess. nám. – enumeration type, enumerated type – rote learning uppör kv. utankerfis ao. Stefnuhnappur, merktur með ör sem (um notkun búnaðar) Ekki undir beinni vísar upp. Þegar stutt er á hnappinn flyst stjórn tölvu. bendillinn1 upp um eina línu1. sh. sérvirkt – up arrow key – offline3, off-line3 USB-minni hk. → minnislykill utankerfis- fl. USB-strengur kk. (um notkun búnaðar) Sem lýtur ekki – USB cable beinni stjórn tölvu. USB-tengi hk. – offline2, off-line2 – USB connector utankerfisvinnsla kv. USB-tengibraut kv. Gagnavinnsla í tækjum sem eru ekki – Universal Serial Bus, USB undir beinni stjórn tölvu. Usenet – offline processing Heiti á safni neta og tölva fyrir tölvu- utantextaskipun kv. þinghald. (í ritvinnslu) Ritvinnsluskipun sem · Usenet er hluti lýðnets. breytir útliti skjals1 um leið og hún er – Usenet slegin inn. Usenet-málþing hk. sh. textafrjáls skipun, skipun3 Málþing á Usenet. – nonembedded command, command2

Ú úreldingarmerkingarþjónusta kv. úrfella kv. (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem gerir Villa sem kemur fram þegar skrifað er á upphafsmanni kleift að greina viðtak- eða lesið af segulmiðli og lýsir sér í því anda frá því að eitt eða fleiri skeyti2, að skráður tvíundastafur er ekki lesinn. sem áður voru send, séu nú úrelt. · Úrfellur stafa venjulega af göllum eða – obsoleting indication service örðum í yfirborðslagi segulmiðilsins. – drop-out úrklippa 403 útilokun

úrklippa kv. útgáfurými hk. (í ritvinnslu) Textabútur sem hefur ver- Mengi allra hugtakslýsinga sem eru í ið klipptur út. samræmi við tiltæk gögn, þekkingu eða – cut1 forsendur. úrskráning kv. → útskráning – version space úrskurður kk. útgrein kv. Það að skera úr, þegar margar reglur í Fjarskiptatenging frá jarðstöð til fjar- reglukerfi eiga við, með því að velja þá skiptatungls. reglu sem best á við. – uplink1 · Margar reglur geta átt við í mynstur- útgönguforrit hk. mátun eða í skilyrðishluta reglu þar – exit program sem tvær reglur skila staðhæfingum útgöngusetning kv. sem stangast á. Einföld setning, notuð til þess að ljúka – conflict resolution inningu þeirrar máleiningar sem hún er útdráttur kk. hluti af. Helstu einkenni tiltekins einindis1 sem – exit statement aðgreina það frá öllum öðrum tegund- útgöngustaður kk. um eininda. Staður í forriti, forritseiningu eða setn- – abstraction ingu1 þar sem unnt er að ljúka inningu útdráttur sérkenna forritsins, forritseiningarinnar eða setn- Það að mæla eða athuga í því skyni að ingarinnar. finna gildi á sérkennum til notkunar í – exit point myndgreiningu. úthluta so. – feature extraction Taka frá búnað til þess að nota við útflutningur1 kk. vinnslu tiltekins verkefnis. Það að flytja út. – allocate – export2 úthlutun tilfanga útflutningur2 kk. Það að úthluta búnaði gagnavinnslu- (í tölvupóstkerfi) Flutningsskref sem kerfis og öðru sem til þarf svo að unnt felst í því að skeytaflutningsmiðill flyt- sé að vinna tiltekin verk. ur fróðfang til aðgangseiningar í því Dæmi: Úthlutun aðalminnis, ílags- skyni að flytja það til samskiptakerfis og frálagstækja og skráa. utan skeytaflutningskerfisins. – resource allocation – export3 úthýsa so. → útvista útgangsrofstaður kk. úthýsing kv. → útvistun Rofstaður sem er settur við útgöngustað úthýsingarsamningur kk. → útvistunar- í forriti eða undirforriti1. samningur – postamble breakpoint útilokun kv. útgáfa1 kv. Tvístæð rökaðgerð sem hefur útkomu – version með Boole-gildið 1 þá og því aðeins að útgáfa2 kv. fyrri þolandinn hafi Boole-gildið 1 og – release hinn síðari hafi Boole-gildið 0. útgáfunúmer hk. – exclusion, NOT-IF-THEN operation, – version number ?AND-NOT operation, ?EXCEPT operation útilokunargátt 404 útstöð

útilokunargátt kv. útlínudíll kk. Gátt sem framkvæmir aðgerðina útilok- Díll sem liggur við útlínu vangs. un. – edge pixel sh. ekki-ef-þá-gátt útlínufylgd kv. – NOT-IF-THEN gate, NOT-IF-THEN Algrím fyrir myndbútun til þess að að- element greina svæði3 með því að fylgja eftir út- útilokunarmerki hk. línum þess. (í CSMA/CA-neti) Merki2 sem gagna- – edge following stöð sendir til þess að tilkynna öðrum útlínukennsl hk. ft. gagnastöðvum að þær megi ekki senda Tækni við myndbútun þar sem kennsl af því að hún ætli að hefja sendingu. eru borin á útlínudíla með því að rann- – jam signal2 saka nágrenni þeirra. útivangur kk. – edge detection – non-native environment útlínumiðuð rúmteikning útkoma kv. Þrívíddartækni, fólgin í því að máta Stærð sem verður til við framkvæmd saman útlínur sama vangs sem koma aðgerðar1. fram þegar horft er frá tveimur eða fleiri sh. niðurstaða mismunandi stöðum. – result – edge-based stereo útleiðar- fl. útlínuskerpa kv. (um gagnasendingu) Sem fer frá Mælikvarði á skerpu útlína í mynd2. gagnastöð til netstjóra. · Útlínuskerpa er skilgreind fyrir út- sh. á útleið línu sem meðalgildi tvíveldis af hraða – uplink2 breytingar á ljósþéttleika eftir útlínu útlitseining kv. deilt með heildarmun á ljósþéttleika Eining sem skiptir máli fyrir útlit við aðra hlið útlínunnar og hina hlið skjals1. hennar. Dæmi: Síða2, bálkur2. – acutance sh. sniðseining útlínuskerping kv. – layout object Tækni við myndbót, fólgin í því að útlitssnið hk. skerpa útlínur með því að auka birtuskil – layout milli gráma útlínudíla. útlína kv. – edge enhancement Lína sem táknar verulega breytingu útprent hk. á litgildi milli tveggja grannstæðra Frálagsgögn úr prentara. svæða3 sem hafa hvort um sig tiltölu- sh. útskrift lega jöfn litgildi. – printout · Útlínur samsvara breytingum á birtu2 útskráning kv. sem aftur samsvara ósamfellu í stefnu Það að skrá út. yfirborðs, endurvarpsstuðli eða lýs- sh. úrskráning ingu. – logoff, logout, signoff · Útlína liggur á milli útlínudíla. útskrift kv. → útprent · Sjá einnig mæri. útstöð kv. – edge Búnaður í kerfi eða samskiptaneti þar sem unnt er að færa inn eða heimta útstöðvarherming 405 útvær samtenging

gögn. verktaka utan fyrirtækisins. – terminal · Verkþætti er oftast útvistað með útstöðvarherming kv. formlegum samningi, útvistunar- – terminal emulation samningi. útstöðvartæki hk. · Sögnin stjórnar þágufalli. Sá hluti gagnastöðvar sem er gagna- · Sjá einnig heimvista og samvista. gjafi eða gagnaþegi eða hvort tveggja. sh. úthýsa · Útstöðvartæki getur verið tengt beint – outsource við tölvu eða verið hluti hennar. útvistun kv. – data terminal equipment, DTE Það að útvista. útstöðvaþjónn kk. · Sjá einnig heimvistun og samvistun. Dæmi: AS/400-miðlungstölva. sh. úthýsing – terminal server, communication ser- – outsourcing ver útvistunarsamningur kk. úttaks- fl. → frálags- · Sjá einnig útvista, heimvistunarsamn- úttaksferli hk. → frálagsferli ingur og samvistunarsamningur. úttaksgögn hk. ft. → frálagsgögn sh. úthýsingarsamningur úttakslag hk. → frálagslag – outsourcing contract, outsourcing úttakstæki hk. → frálagstæki agreement úttengileið fyrir lokaðan notendahóp útvær lo. Notendaþjónusta sem gerir útstöðvar- (um máleiningu) Sem er ekki skil- tæki eins eða fleiri lokaðra notenda- greindur í þeirri forritseiningu þar sem hópa kleift að koma á kalli2 við út- vísað er til hans. stöðvartæki utan þessara lokuðu not- Dæmi: Inngangsheiti í forritseiningu endahópa. og heiti skráa eru útvær. – closed user group with outgoing – external access útvær samtenging útvarp hk. → víðvarp Samtenging1 þar sem stjórna má teng- útvarp um staðarnet → víðvarp um ingu breytna2 með því að leyfa aðeins staðarnet tengingu þeirra breytna sem eru form- útvarpstíðni kv. lega skilgreindar sem útværar. sh. rafaldstíðni · PL/I er eitt þeirra forritunarmála sem – radio frequency hafa þessa getu. útvista so. – external coupling (um verkþátt fyrirtækis) Fela á hendur vafra 406 valinn texti

V vafra so. val hk. Skanna1 vef með hugbúnaði fyrir – selecting2 stiklutexta, til þess að nýta tiltæka1 vala kv. þjónustu1. Benditæki sem staðsetja verður hand- sh. rápa virkt á fleti hnitaborðs til þess að skrá – browse1 ílagspunkta þegar myndir1 eru teknar vafri kk. → vefsjá upp. vafur hk. – puck Það að vafra. valblað hk. → valmynd sh. vefráp, ráp valboðrás kv. – browse2, browsing2 Hraðvirk boðrás, ætluð til þess að þjóna vakning1 kv. aðeins einu ílags- og frálagstæki í einu. (í forritun) Stofnun vakningarfærslu. · Þegar ílags- og frálagstæki hefur ver- – activation1 ið valið er heil færsla1 send í einu. vakning2 kv. – selector channel Aðgerð sem leyfir að fullnusta reglu eða valeining kv. kalla á forrit eða undirforrit1. (í tölvuteiknun) Myndeining sem bendi- – activation2 tæki getur bent á. vakningarfall hk. – detectable element Fall sem reiknar frálagsgildi tauganets valfrjáls lo. út frá ílagsgildum netsins og stöðu þess – optional þá stundina. valgreiðslubúnaður kk. · Vakningargildi geta ýmist verið sam- Hugbúnaður með verndaðan höfundar- felld eða stakræn. rétt en sendur mönnum ókeypis til skoð- – activation function unar. vakningarfærsla kv. · Síðan greiða menn fyrir búnaðinn ef Gagnahlutur sem stendur fyrir tiltekna þeir hyggjast nota hann. verkeiningu eða undirforrit1. Í hon- – shareware um eru tiltekin gagnagildi og gögn valhnappur kk. um vinnslustöðu verkeiningarinnar eða Aðgerðarhnappur eða eftirlíking hans á undirforritsins. skjásvæði, notaður til þess að velja úr · Í vakningarfærslu geta verið stikar2, mengi mismunandi aðgerða eða hluta. útkomur, staðvær gögn o.s.frv. – pushbutton, button1 – activation record valinn texti vakningarsetning kv. (í ritvinnslu) Stafur eða stafastrengur Einföld setning sem afturvísar frábrigði sem hefur verið afmarkaður og næsta eða kallar það fram. skipun2 getur verkað á. – raise statement – selection1, marked text valkostur 407 vanbúnaður valkostur kk. valsetning kv. sh. kostur Fjölsetning sem lætur verkeiningu sem – option kallar eða verkeiningu sem kallað er á valmerki hk. velja milli mismunandi leiða eða bíða. Runa stafa sem gefur allar nauðsynleg- – select statement ar upplýsingar1 til þess að koma á sam- valsfærsla kv. bandi í gagnaflutningsneti. Það að færa pappír í prentara með því – selection signal að þrýsta honum áfram milli valsa sem valmynd kv. snúast. Listi yfir valkosti sem gagnavinnslu- – friction feed kerfi birtir1 notanda. valsfærslubúnaður kk. · Notandinn getur síðan valið þá að- Útbúnaður á prentara til valsfærslu. gerð sem á að framkvæma. – friction feeder sh. valblað valsteiknari kk. – menu Teiknari sem teiknar mynd1 á myndflöt valmyndalína kv. → valrönd á valsi sem snýst. valmyndastýrður lo. – drum plotter (um hugbúnað) Sem notar valmyndir til valtenging kv. → tengival þess að leiðbeina notanda. valtextaárás kv. – menu-driven Kerfisbundin árás þar sem dulmáls- valmyndastýrt forrit fræðingur getur lagt fram ótakmarkað- Forrit þar sem notaðar eru valmyndir til an fjölda skeyta2 með ódulrituðum texta þess að leiðbeina notanda. og rannsakað samsvarandi dulritaðan – menu-driven program texta. valnefni hk. – chosen-plaintext attack (í tölvuöryggi) Nafn sem valið er og valtæki hk. notað í stað hins eiginlega nafns. Ílagstæki sem skilar einu gildi af nokkr- – pseudonym um hugsanlegum. valrein kv. → valrönd Dæmi: Aðgerðaskiki. valræsing kv. – choice device Sú tilhögun að tvö eða fleiri stýrikerfi valvís biðsetning eru á harðdiskinum og valið er hverju Valsetning sem bíður eftir kalli3 frá sinni hvert þeirra skal ræst. stefnuheimildarsetningu áður en runa – dual boot af setningum1 hennar er innt. valrönd kv. – selective-wait statement Rönd með fram glugga eða gluggabrún, valvís dembing notuð til þess að birta1 nöfn eða teikn Dembing úr tilteknum geymsluhólfum. fyrir valmyndir. – selective dump sh. valrein, valmyndalína, athafnarönd vanbúnaður kk. – menu bar, action bar Hugbúnaður eða vélbúnaður sem eitt- vals kk. hvað er látið vanta í til að hann geti ekki Sívalningur sem pappír hvílir á þegar starfað á fullkominn hátt. slegið er á hann, t.d. í höggprenturum. · Vanbúnaður er látinn í té til prófunar. – platen – crippleware vanggreining 408 varlykill vanggreining kv. varanleg sýndarrás Það að sækja1 upplýsingar1 um vang · Sjá einnig sýndarrás. úr gögnum sem leidd eru af mynd2 eða – permanent virtual circuit, PVC frumdráttum hennar. varanlegt viðfang → varanlegur hlutur – scene analysis varanlegur hlutur vanghæfa so. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Hlut- Umrita hugbúnað og gera nauðsynleg- ur2 sem er áfram til eftir að ferlinu2 eða ar breytingar og lagfæringar þannig að þræðinum1 sem bjó hann til er lokið. unnt sé að inna hugbúnaðinn á öðrum sh. varanlegt viðfang verkvangi en hann var saminn fyrir. – persistent object · Flytjanleiki hugbúnaðarins segir til varanleiki kk. um hversu auðvelt er að vanghæfa (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Geta hann. hlutar2 til þess að vera áfram til eftir að – port3 inningu forrits lýkur. vanghæfing kv. – persistence Það að vanghæfa. varaóðalsstjóri kk. – porting Óðalsstjóri sem geymir öryggisafrit vangsýn kv. af gagnasafni tilfangaóðals og get- (í sýndarveruleika) Birt1 sýndarefni, ur hlaupið í skarðið ef aðalóðalsstjóri skoðað á breiðum skjá eða gegnum bregst. glugga útstöðvar frekar en með gagn- – backup domain controller, BDC tekningartækjum. vararás kv. – scene view Aukarás, notuð í stað rásar1 sem er vangur kk. skemmd eða ónothæf. (í tölvusjón) Raunsönn tilhögun hluta3. sh. vararein – scene1 – alternate track, alternative track varaaflgjafi kk. vararein kv. → vararás – uninterruptible power supply, UPS varastöð kv. varahamur kk. Fullbúin tölvumiðstöð sem getur tek- Stuðningshamur sem er þannig háttað ið samstundis við gagnavinnslu í stað að varaskeifa tekur við þegar einhver annarrar miðstöðvar ef slys verður. þáttur tölvukerfis, t.d. gjörvi, þjónn1, – hot site net eða gagnasafn, bregst vegna bilunar varaviðtakandi kk. eða af öðrum ástæðum. (í tölvupóstkerfi) Hugsanlegur viðtak- – failover andi skeytis2 eða kanna sem ekki er varald hk. unnt að senda tilteknum forgangsvið- (í tölvuöryggi) Öruggur vélbúnaður takanda. sem varðveitir eða framleiðir stafræn · Upphafsmaður eða hugsanlegur við- leyndarmál svo sem dulmálslykla. takandi getur tilnefnt varaviðtakanda. – hardware security module, HSM – alternate recipient varalestrarkerfi hk. varðveislutími kk. Kerfi, notað fyrir talkennsl og byggt á Fyrir fram ákveðinn geymslutími gagna kennslum fyrir varahreyfingar. á gagnamiðli. – lipreading system – retention period varlykill kk. → prófunarlykill varnarhamur 409 vefbú varnarhamur kk. vásetja so. – protected mode Brjóta gegn tölvuöryggi þannig að for- varpa so. ritum eða gögnum kann að vera breytt, Ákvarða mengi af gildum sem sam- þeim eytt eða þau gerð aðgengileg svara stærðum eða gildum í öðru mengi heimildarlausum einindum1. á tiltekinn hátt. – compromise1 Dæmi: Reikna gildi stærðfræðilegs vásetning kv. falls, þ.e. að ákvarða gildi fylgibreyt- Það að vásetja. unnar fyrir þau gildi frumbreytunnar – compromise2 sem máli skipta í það sinnið. vásetningarsending kv. – map2 Merki2, sem eru send út óviljandi, geta, varpi kk. ef þau eru hleruð og greind, leitt í ljós Fall1 sem skilar falli. viðkvæmar upplýsingar sem verið er að – functor vinna úr eða senda. varstafur kk. Dæmi: Útsending hljóðs, rafsegulút- Prófunarlykill sem er einn stafur. geislun. – check character – compromising emanation vartala kv. vásvæði hk. Prófunarlykill sem er einn tölustafur. Sá hluti verkeiningar sem ekki er unnt – check digit, checksum character að inna samtímis öðrum hluta hennar vartala fyrir ramma eða öðrum verkeiningum. Runa bita, ákvörðuð af þeim gögnum – critical section sem eru í rammanum1 og sett þar til vásvæðisstef hk. þess að finna megi villur í sendingu. Stef til að leysa úr vanda sem fylgir vá- – frame check sequence, FCS svæði verkeiningar. vasareiknir kk. – critical section routine Létt og fyrirferðarlítil reiknivél til þess vefauga hk. → vefmyndavél að hafa í hendi eða vasa. vefár hk. sh. vasareiknivél Sá tími sem það tekur lýðnetstækni að – pocket calculator, handheld þróast jafnmikið og önnur tækni þróast calculator, hand-held calculator á einu almanaksári. vasareiknivél kv. → vasareiknir – Web year vasi kk. vefbás kk. Spjaldavasi í spjaldaraðara. Tölvubúnaður á almannafæri sem er – pocket tengdur lýðnetinu, auðveldur í notkun vatnsmerki hk. og ætlaður fyrir aðgang1 að veraldar- – watermark vefnum. váorð hk. · Sjá einnig fróðsjá og lýðnetsbás. Orð sem ekki má nota sem lýsiorð í til- – web kiosk tekinni lýsingaraðferð. vefbókabúð kv. – stop word sh. netbókabúð váorðaskrá kv. – online bookstore Listi yfir öll váorð í tiltekinni lýsingar- vefbú hk. aðferð. Miðlarabú, notað við vefhýsingu eða – stop word list, stop list við þjónustu1 á fjölsóttu vefsetri. vefbúð 410 vefmyndavél

sh. vefmiðlarabú webhosting – web farm, web server farm vefhýsitölva kv. vefbúð kv. → vefverslun1 – web host vefdjúp hk. vefkaup hk. ft. Sá stóri hluti veraldarvefsins sem Það að versla á lýðnetinu. venjulegar leitarvélar ná ekki til. sh. netkaup, vefverslun2, netverslun2 – deep Web – online shopping, electronic shopping, vefeining kv. e-shopping, web shopping, Internet (í töflugagnasafnskerfinu Informix) shopping – Web Datablade Module vefkrull hk. veffang hk. Aðskilin verkforrit, tengd á vef um opin Kennimerki1 fyrir vefstað þar sem eitt- forritaskil og unnin með skýjavinnslu. hvert efni er, t.d. texti, mynd, hljóð eða Dæmi: Vefkrull milli „Google Maps“ forrit. og vefsetursins „Weather.com“ má · Algengasta tegundin er vefslóð. Önn- gera aðgengilegt fyrir WAP-síma. ur tegund er t.d. veffangsvísir. · Sjá einnig stafrænt krull. – uniform resource identifier, URI, – mashup universal resource identifier, web vefkönguló kv. → vefskriðill address1 veflausn kv. veffangsvísir kk. – web solution Tegund veffangs sem vísar á tilfang sem vefleiðari kk. → blogg getur flust til á vefnum en þó þannig að veflykill kk. einhver hefur gætur á staðsetningu þess. Notandakenni og aðgangsorð sem veita – uniform resource name, URN, uni- aðgang1 að vef . versal resource name – webkey vefgátt kv. veflyklun kv. Vefsetur sem myndar upphafsstað eða Það að búa til atriðisorðaskrá í stafrófs- fordyri að öðrum tilföngum á lýðnetinu röð fyrir einstakt vefsetur eða heimanet. eða heimaneti. – web indexing, Internet indexing – portal, web portal veflæg þjálfun → vefþjálfun vefgáttarhugbúnaður kk. veflægur verkvangur – portal software – web-based environment vefhremming kv. vefmát hk. Aðferð við að safna upplýsingum1 af Skeytagerð sem notuð er til þess að vefsetrum fyrir hremmisetur. upplýsa áskrifendur um breyttar vefsíð- – web scraping, web harvesting, web ur. data extraction – web feed, news feed vefhringur kk. vefmiðlarabú hk. → vefbú Aðferð til að tengja saman vensluð vefmiðlari kk. → vefþjónn vefsetur þannig að unnt sé að vitja vefmyndavél kv. þeirra hvers á fætur öðru, og hugsanlega Kvikmyndavél sem tekur myndir sjálf- hverfa aftur til hins fyrsta. virkt og er tengd sérstökum búnaði – web ring þannig að með reglubundnu millibili er vefhýsing kv. gripin ný mynd úr vélinni og jafnskjótt – web site hosting, web hosting, veittur aðgangur1 að henni á lýðnet- vefnám 411 vefstjóri

inu eða heimaneti, venjulega á vefsíðu, og greiðslukortanúmer, bankareikn- í stað næstu myndar á undan. ing, kennitölu, fæðingardag eða að- sh. vefauga, tölvuauga, glyrna gangsorð getur tölvuþrjóturinn notað – webcam, world-wide web camera, gögnin fyrir kennisstuld eða fyrir aðra web cam, web camera, webcamera, sviksamlega starfsemi. cam, homecam – content spoofing vefnám hk. vefsjá kv. Samþætting upplýsinga1 sem safnað er (í stiklumiðlun) Forrit til þess að fara á með hefðbundnum gagnanámsaðferð- milli stikluskjala. um og þeirra sem safnað er á veraldar- sh. vefskoðari, vafri, rápforrit, rápari vefnum. – browser1, web browser, navigator – web mining vefsjártraust litaspjald vefraus hk. → blogg Litaspjald með þeim litum einum sem vefráp hk. → vafur líta eins út á mismunandi tölvum, t.d. vefsafn hk. PC og Macintosh, þegar tiltekin vefsjá Safn af vefsíðum veraldarvefs úr fortíð. er notuð. · Sjá einnig fortíðarsetur. – browser-safe palette – Web archive vefsjónvarp hk. vefsel hk. – webTV (í netvinnu) Miðlari2 sem starfar sem vefskipti hk. ft. milliliður milli biðlara1 og lýðnets. Það að hafa vefskipti. · Vefsel notar oft eigið skyndiminni til – punch-out að flýta fyrir vinnslu. vefskoðari kk. → vefsjá sh. sel vefskriðill kk. – proxy server, proxy sh. vefkönguló, skriðill, könguló vefsetur hk. – web crawler, web spider, web worm, – web site crawler, spider vefsíða kv. vefslóð kv. Skjal2 sem aðgangur1 er að á verald- Kennimerki1 fyrir vistfang vefsíðu til arvef eða öðrum vef þar sem notuð er þess að unnt sé að opna hana. sambærileg tækni. · Þetta er þrengra hugtak en veffang. · Sjá einnig vefþjónn. – uniform resource locator, URL, uni- – web page versal resource locator, web address2 vefsíðnaskrá kv. vefslóðarvörður kk. – webography, arachniography Vitrænn gerandi eða þjarkaforrit sem vefsíðufölsun kv. gerir viðvart með tölvupósti3 þegar til- Misnotkun sem felst í því að tölvuþrjót- tekin vefsíða hefur breyst. ur líkir eftir vefsíðum eða tölvupósti3 – URL-minder fyrirtækja sem notendur treysta. vefsprangari kk. · Tilgangurinn er oft að hafa fé af – web surfer notandanum eins og á vefveiðum vefstjóri kk. en stundum er tilgangurinn sá að Sá sem ber ábyrgð á og hefur umsjón gefa villandi mynd af fyrirtæki eða með tilteknum vef . einstaklingi. Þegar notandinn skrá- – webmaster ir inn viðkvæmar upplýsingar eins vefsýn 412 vefþjónn vefsýn kv. fyrirtækja sem notendur treysta. Framsetning á stikluvef með því að – phishing sýna hrifreiti hans. vefveiðarfæri hk. ft. – web view Samsafn tóla sem aðstoða notendur veftafla kv. sem hafa litla tæknilega þekkingu við – whiteboard að setja af stað vefveiðar. veftál hk. – phishing kit Árás tölvuþrjóts sem beinist að því að vefveiðimaður kk. beina umferð um vefsetur til annars vef- Sá sem stundar vefveiðar. seturs sem er falskt. – phisher · Veftál má framkvæma með því að vefverslun1 kv. breyta hýsaskrá í tölvu fórnarlambs sh. netverslun1, vefbúð, netbúð eða með því að nýta veilu í hugbún- – online store, online shop, electronic aði lénsheitakerfis. Orðið „pharming“ shop, e-shop, web store, web shop, er myndað úr orðunum phishing og Internet store, e-store „farming“. vefverslun2 kv. → vefkaup – pharming vefvist kv. veftré hk. Safn vefsíðna um tiltekið efni, þar með Sjónrænt eða textaskipað yfirlit yfir efni talin forsíða. vefseturs sem gerir notendum kleift að · Svipað hugtak og vefsetur en vísar fara um setrið til að finna þær upplýs- fremur til viðveru í netheimum en á ingar1 sem þeir leita að, með svipuðum tilteknum vefþjóni. hætti og landakort hjálpar fólki að finna – web presence staði sem það leitar að í raunheiminum. vefvörpun kv. · Í ensku er einnig til heitið „web tree“, – webcasting en það er miklu minna notað en „site vefþing hk. map“. Verkbúnaður sem starfrækir vettvang – site map fyrir umræður á veraldarvefnum. veftölvuvinnsla kv. → nettölvun · Vefþing er arftaki eldri kerfa, svo vefur kk. sem upplýsingatöflukerfis og Usenet- Hluti veraldarvefs á tilteknu vefsetri. málþings sem voru áberandi á áratug- – web unum 1980 – 2000. vefvarp hk. · Vefþing eru af ýmsu tagi og geta Dreifing fjölmiðlaefnis um lýðnetið meðal annars hýst þræði2. með því að nota tækni streymimiðlunar – discussion board, discussion group, til þess að dreifa efni til margar notenda discussion forum, message board, on- samtímis. line forum, Internet forum – webcast vefþjálfun kv. vefveiðar kv. ft. sh. veflæg þjálfun Það að fiska eftir persónulegum upp- – web-based training lýsingum1, svo sem aðgangsorðum og vefþjónn kk. greiðslukortanúmerum, með því að Þjónn1 sem sér um samskipti á verald- gabba notendur. arvef eða öðrum vef þar sem notuð er · Algeng aðferð vefveiðimanna er að sambærileg tækni. líkja eftir vefsíðum eða tölvupósti3 sh. vefmiðlari vefþjónusta 413 veituvinnsla

– web server eiginlegur öllum eintökum tiltekinnar vefþjónusta kv. veiru og skönnunarforrit getur notað til – web service þess að koma upp um veiru. veggfóður hk. – virus signature (á skjá) Stöðugur mynstraður bak- veiruvarnarforrit hk. grunnur eða bakgrunnsmynd undir val- Forrit, hannað til þess að finna veirur myndir, teikn og önnur atriði sem birt- og hugsanlega til þess að leggja til eða ast1 og geta hreyfst til. gera úrbætur. – wallpaper · Sjá einnig veiruvarnarhugbúnaður. vegið árangursmat – anti-virus program – balanced scorecard, balance scor- veiruvarnarhugbúnaður kk. ecard · Sjá einnig veiruvarnarforrit. vegvísir um lýðnetið – anti-virus software – Internet road map, road map veiruvörn kv. veif kv. · Sjá einnig veiruvarnarforrit. Máleining þar sem notuð er biðröð til – virus protection þess að stýra aðgangi1 að tilföngum veita tíma sem eru tiltæk fleiri en einni verkein- Úthluta tíma í gjörva þeim verkum eða ingu en þó aðeins einni í einu. verkeiningum sem tilbúnar eru til inn- – semaphore ingar. veifa kv. → stöðuvísir – dispatch veila kv. Veitch-mynd kv. Veikleiki eða smuga í gagnavinnslu- Mynd til þess að setja fram Boole- kerfi. föll þannig að fjöldi breytistærðanna · Ef veila er fyrir tiltekinni ógn, þá er ákvarðar fjölda ferninga í myndinni. áhætta fyrir hendi. · Fjöldi ferninga sem nota þarf er veldi – vulnerability af tveimur, þar sem veldisvísirinn er veilubragð hk. fjöldi breytistærðanna. Árás á gagnavinnslukerfi sem beinist – Veitch diagram einkum að tilteknum veikleika í kerfinu. veiting kv. – exploit Það að veita tiltekna þjónustu. veira kv. · Þjónustan getur verið margvísleg, Forrit sem dreifir sér með því að breyta t.d. bandbreidd í fjarskiptum og öðru forriti þannig að það geymi hugs- geymslupláss í geymsluneti. anlega breytt afrit af fyrra forritinu og er – provisioning innt þegar kallað er á smitaða forritið. veituforrit hk. · Veira veldur oft tjóni eða er til Forrit sem kerfisveita veitir aðgang1 að. skapraunar. Einhver atburður getur – apps-on-tap, applications on tap ræst veiruna, t.d. það að tiltekin dag- veituvinnsla kv. setning rennur upp. Æskivinnsla þar sem þjónustuveita veit- – virus ir aðgang að tilföngum eftir þörfum og veirugabb hk. gjaldfærir þjónustuna1 eftir notkun. – virus hoax · Með æskivinnslu, skýjavinnslu og veiruspor hk. veituvinnslu er leitast við að nýta til- Einstæður bitastrengur sem er sam- föng sem best og lágmarka kostnað vekja 414 Venn-mynd

við vinnslu. hlaupakommustofn er hafinn í áður en – utility computing hann er margfaldaður með tölukjarnan- vekja so. um til þess að ákvarða rauntöluna sem Kalla á stefju2 og gera nauðsynlegar sett er fram. ráðstafanir til þess að kallið3 takist. Dæmi: Sjá dæmið með hugtakinu Dæmi: Taka frá svæði í minni fyrir hlaupakommuritun. staðværar breytur2. – exponent – activate, invoke velja so. vektor kk. → vigur (í gluggaumhverfi) vektorsgjafi kk. → vigrargjafi – select veldisklónun kv. velkomandasíða kv. (í nanótækni) Sjálfklónun nanóþjarka – welcome page þar sem hver getur af sér a.m.k. tvo velting kv. nýja. (í tölvuteiknun) Það að birta1 snúning – exponential assembly myndeininga um ás sem er sífellt að veldisritháttur kk. breyta um stefnu. Talnaritunarkerfi þar sem tölur eru sett- – tumbling ar fram sem margfeldi af tölukjarna og veltirofi kk. tölunni 10 í viðeigandi veldi. – rocker switch · Tölukjarninn er hafður stærri eða jafn veltitafla kv. og 1 en minni en 10. Gagnvirk tafla sem gefur möguleika á · Sjá einnig veldisstofn og veldisvísir. mismunandi sýn á gögn í reiknivangi Dæmi: Talan 3150 er í veldisrithætti eða gagnasafnstöflu og samantektir úr

3 ¢ rituð sem 3; 15 10 . þeim samkvæmt skilgreiningu notand- – scientific notation, power-of-10 ans án þess að raunveruleg niðurröðun notation gagnanna breytist. veldisstofn kk. – pivot table (í talnaritunarkerfi) Tala sem er hafin í vendihnappur kk. veldi, táknað með veldisvísi, og síðan Hnappur sem sendir vendistaf eða margfölduð með tölukjarna til þess að vendistaf og línuskiptastaf . ákvarða þá tölu sem sett er fram. · Það síðara er algengara og hefur þau

3 1 ¢ Dæmi: Talan 10 í segðinni 3; 15 10 áhrif að bendill eða prentstaða flyst = 3150. í byrjun næstu línu1. – base1, ?radix2 – return key veldistala kv. vending kv. Tölutákn sem stendur fyrir veldisvísi í Það að flytja bendil1 á skjá eða prent- hlaupakommuritun. stöðu á prentara fremst í sömu línu1. · Á veldistölu og veldisvísi í hlaupa- – carriage return kommuritun munar tilteknum fasta. vendistafur kk. Ef veldisvísirinn er –3 og fastinn er Sniðstafur sem flytur bendil1 á skjá eða 64 verður veldistalan 61. prentstöðu á prentara fremst í sömu – characteristic1 línu1. veldisvísir kk. – carriage return character, CR (í hlaupakommuritun) Tölutákn sem Venn-mynd kv. sýnir það veldi sem undirskilinn Mynd þar sem mengi eru táknuð með vensl 415 verkefnatengt mál

svæðum, teiknuðum í fleti. · Á veraldarvefnum eru skjöl2, val- – Venn diagram myndir og atriðaskrár sett fram vensl1 hk. ft. gagnvart notanda sem stikluhlutir í Sérstök gerð einindis1 sem notað er til HTML-formi. Tenglar3 vísa á önnur að sýna ákvæði, tengsl eða tengingu skjöl með vefslóðum. sem getur gilt milli tveggja eininda eða · Tækni sem beitt er í lýðnetinu á ver- milli eiginda1 sama einindis. aldarvefnum er einnig notuð í innri · Venslin eru sett fram eða skráð í netum stofnana og fyrirtækja. gagnasafni. – WWW, world wide web, world-wide – relationship1 web vensl2 hk. ft. verðandalykill kk. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Ein- Einn hugsanlegra dálka2 eða samsettra átta tenging milli taga. dálka sem nota má til þess að bera – relation2 kennsl á færslu2 á einkvæman hátt. venslaalgebra kv. → töflualgebra · Sá framandlykill sem valinn er, er venslaflokkur kk. → töfluflokkur kallaður aðallykill. venslagagnasafn hk. → töflugagnasafn – candidate key venslagagnasafnskerfi hk. → töflu- verk hk. gagnasafnskerfi Afmarkað verkefni sem tölva á að venslageymsla kv. leysa, skilgreint af notanda. Geymsla1 þar sem geymslustaðir auð- – job kennast af því sem í þeim er en ekki af verkaruna kv. nafni sínu eða staðsetningu. Röð verka eða verkbúta sem lögð er fyr- – associative storage, content- ir stýrikerfi til vinnslu. addressable storage – job stream, input stream, run stream venslalíkan hk. → töflulíkan verkaskrá kv. venslamál hk. → töflumál Forgangslisti yfir athafnir sem bíða venslaminni hk. framkvæmdar. (í tauganetum) Minni sem hefur hæfi- · Í gervigreindarfræði ná slíkar athafn- leika til þess að rifja upp heilt mynstur1 ir yfir það að nota tiltekna búta af út frá hluta af mynstrinu. þekkingu. – associative memory – agenda venslareikningur kk. → töflureikningur verkbúnaður kk. venslaskipan kv. → töfluskipan Hugbúnaður, sérstaklega ætlaður til venslatafla kv. → tafla2 þess að leysa vinnsluverkefni. veraldarvefur kk. – application software Dreift upplýsingasafn á lýðnetinu þar verkefnatengt mál sem notuð er biðlaraþjónusta og stiklu- Forritunarmál sem er sérstaklega ætlað miðlun. fyrir tiltekna gerð verkefna. · Veraldarvefurinn varð til í rann- Dæmi: SQL fyrir gagnasöfn, Cobol sóknarstofnun Kjarnorkurannsókna- fyrir viðskiptakerfi. ráðs Evrópu (CERN) í Genf í – problem-oriented language, Sviss. Notendum veraldarvefsins hef- application-oriented language, app- ur fjölgað gífurlega síðan hann var lication language opnaður árið 1991. verkefni 416 verksjá verkefni hk. sviði. (í gagnavinnslu) Viðfangsefni þar sem – application generator markmið, umfang og tímalengd eru verkgætir kk. ákveðin fyrir fram. Forrit sem veitir upplýsingar um ferli1 – project sem eru í gangi í tölvu og einnig um verkefnisáætlun kv. stöðu vinnslu í tölvunni. – project plan · Verkgæti má einnig nota til þess að verkefniseftirlit hk. stöðva ferli og forrit og breyta for- Það að fylgjast með framvindu verks, gangsröðun ferla. Í sumum stýrikerf- hversu vel hefur tekist til og hvernig til- um má ræsa verkgæti með því að föng eru nýtt og bera saman við áætlan- styðja á stýrihnapp, umskiptahnapp ir. og eyðingarhnapp (ctrl-alt-del). – project control – task manager verkefnislýsing kv. verkhlutfall hk. Framsetning á viðfangsefni sem getur Það hlutfall af tíma sem þáttur, tæki eða falið í sér lýsingu á lausnaraðferð og al- kerfi er í gangi. grím sem notuð eru til þess að leysa við- – duty cycle fangsefnið. verkinngangur kk. – problem definition, problem Staður í verkeiningu þar sem skil1 eru description fyrir forritseiningu sem kallar. verkefnisstjórnun kv. – task entry Það að hafa með höndum gerð verk- verkmiðlari kk. efnisáætlunar og verkefniseftirlit. – application server – project management verknaður kk. verkeining kv. (í kviklegu líkani) Aðgerð sem tekur Forritseining sem unnt er að inna sam- nokkurn tíma. skeiða öðrum forritseiningum, annað- · Verknaður er tengdur tiltekinni hvort í fjölgjörvatölvu eða til skiptis í stöðu1. Staðan getur t.d. verið sú að einum gjörva. síminn er að hringja og hringingin er · Þegar talað er um stýringu á inningu verknaður. er munur á verkeiningu og forritsein- – activity ingu ekki alltaf skýr. verkraðari kk. – task Forrit, gert til þess að raða1 verkum, verkferli hk. → vinnuferli setja þau af stað eða stöðva þau. verkforrit hk. – scheduler, job scheduler Forrit, sérstaklega ætlað til þess að verkrein kv. leysa vinnsluverkefni. – task bar – application program verkröðun kv. verkforritari kk. Það að raða verkum. Forritari sem skrifar forrit fyrir sérstök – scheduling, job scheduling viðfangsefni. verksjá kv. – application programmer (í tölvustuddri hönnun og framleiðslu) verkforritasmiður kk. Búnaður sem birtir1 á skjá táknmynd Frumkótasmiður sem semur forrit til að af tölulegu stýrðu skurðtæki á hreyfingu leysa eitt eða fleiri verkefni á tilteknu eftir braut, þannig að líkt er eftir skurð- verkskref 417 verndarlæsing

inum og hann sannprófaður. – job run – dynamic tool display2 vernda með aðgangsorði verkskref hk. – password protect Inning forrits sem er auðkennt með verndað umhverfi setningum1 á verkstýrimáli. Umhverfi þar sem þess er sérstaklega · Í einu verki geta verið fleiri en eitt gætt (með heimilunum, aðgangsheim- verkskref. ildum1, stýringu á samskipan gagna- – job step vinnslukerfis o.s.frv.) að vernda gögn og verkstaða kv. tilföng gegn aðgerðum sem eru gerðar Tiltekin staða1 sem verkeining getur fyrir slysni eða af illum hug. verið í á æviskeiði sínu. – closed security environment – task state verndaður lo. verkstýrimál hk. (um fall2) Sem aðeins er aðgangur2 að Gervimál, notað til þess að auðkenna frá atburðaritum2 eða atburðum í hlutn- verk og lýsa þeim kröfum sem það gerir um2 sem fallið er skilgreint fyrir eða í til stýrikerfis. arfþegum hans. – job control language, JCL – protected verkstýringar- fl. verndaður geymslustaður (um samskiptaaðferð í tölvunetum) Þar Geymslustaður þar sem gögn eru var- sem tiltekið tæki eða ferli1 stýrir einu in gegn breytingum, sem gerðar eru eða fleiri öðrum tækjum eða ferlum. af slysni eða eru óréttmætar, eða gegn – master/slave óheimiluðum aðgangi1. verksýnd kv. – protected location (í tölvustuddri hönnun og framleiðslu) verndareining kv. Það að birta1 á skjá táknmynd af tölu- Sá hluti gjörva sem gengur úr skugga legu stýrðu skurðtæki á hreyfingu eftir um að þær aðgerðir1 sem inningarein- braut, þannig að líkt er eftir skurðinum ingu er ætlað að gera séu leyfilegar. og hann sannprófaður. – protection test unit – dynamic tool display1 verndarfrábrigði hk. verktökusmali kk. Frábrigði sem verður þegar forrit reyn- Smali sem notar tölvu af tiltekinni gerð ir að hafa aðgang1 að vernduðu svæði í til þess að smala forrit á viðfangsmál geymslu1. tölvu af annarri gerð. – protection exception – cross-assembler verndarlæsing kv. verktökuþýðandi kk. (í gagnasafnskerfi) Útbúnaður sem Vistþýðandi sem vistþýðir á viðfangs- stjórnar aðgangi1 að gagnasafni og mál tölvu af annarri gerð en þeirri sem notkun þess svo að einungis þeir not- hann er notaður í. endur sem hafa heimild fái aðgang að – cross-compiler tilteknum hlutum gagnasafnsins og að verkvangur kk. þeir geti aðeins framkvæmt þær aðgerð- Vélbúnaður og stýrikerfi fyrir tiltekið ir á geymdum2 gögnum sem heimilaðar verkforrit. eru með læsingunni. – platform – privacy lock, access lock, access verkvinnsla kv. control lock Vinnsla eins eða fleiri verka. verndun 418 vélbúnaður verndun kv. tölva af tiltekinni gerð. Takmörkun á aðgangi1 að gagna- – machine language vinnslukerfi eða notkun þess að hluta vélarmálsskipun kv. eða öllu leyti. Skipun1 sem unnt er að inna beint í – protection tölvu. verndun friðhelgi · Vélarmálsskipun er hluti vélarmáls. Ráðstafanir, gerðar til þess að tryggja – machine instruction friðhelgi. vélarorð hk. → tölvuorð · Ráðstafanirnar eru m.a. gagnavernd vélarsjón kv. og takmörkun á söfnun, sameiningu Það að vél notar tölvusjón. og úrvinnslu gagna um einstaklinga. · Vélarsjón er notuð í framleiðsluferl- – privacy protection um, við gæðastjórn o.s.frv. verpiveruleiki kk. – machine vision (í sýndarveruleika) Mynd þar sem vélbúnaðarklösun kv. hreyfingum notanda er fylgt nákvæm- Það að mörgum þjónum1 er á grundvelli lega og varpað ásamt öðrum myndum á vélbúnaðar skipað í klasa3 sem starfar breiðan skjá þar sem notandi getur horft sem ein heild. á sjálfan sig eins og hann sé á vangin- · Venjulega er vélbúnaðarklasi búinn um. til með því að setja hóp sneiðmiðl- – projected reality ara upp á tölvu sem á að stjórna klas- veruleikavél kv. → sýndarveruleikavél anum. Hver sneiðmiðlari starfar óháð vettvangsþjónusta kv. hinum, þó að þeir geti allir brugð- (í farsímaneti) Þjónusta, veitt notanda ist við sams konar beiðnum. Stýrikerfi eftir því hvar hann er staddur hverju stjórntölvunnar fylgist með klasanum sinni. og sinnir umsjónarverkefnum. Dæmi: Vettvangsbundnar auglýsing- · Sjá einnig hugbúnaðarklösun. ar eru sendar til notanda snjallsíma – hardware clustering, operating sem er tengdur við þráðlaust net. system clustering sh. staðræn þjónusta vélbúnaðartóki kk. – location-based service – hardware token vélarbundinn lo. → vélháður vélbúnaðarvangur kk. vélarhallt mál Tiltekin högun vélbúnaðar eða gjörva. Forritunarmál sem hefur einfaldar sh. vélbúnaðarverkvangur setningar, svipaðar að gerð eins og – hardware platform vélarmálsskipanir tiltekinnar tölvu eða vélbúnaðarverkvangur kk. → vélbúnað- tölva af tiltekinni gerð. arvangur – machine-oriented language, vélbúnaðarvilla kv. computer-oriented language Þrálát villa sem kemur alltaf fyrir að vélarkóti kk. nýju þegar reynt er að lesa gögn aftur. Kóti2, settur fram í formi sem miðverk – hard error tölvu getur lesið úr og innt. vélbúnaður kk. – machine code1 Áþreifanlegur búnaður upplýsinga- vélarmál hk. vinnslukerfis eða hluti hans. Gervimál, eingöngu sett saman úr vél- Dæmi: Tölvur, fylgitæki. armálsskipunum tiltekinnar tölvu eða – hardware vélfastur 419 viðbót vélfastur lo. með því að afla sér nýrrar þekkingar eða (um aðgerð1) Sem er skilgreindur í rök- færni eða með því að endurskipuleggja rásum en ekki með hugbúnaði. þá þekkingu eða færni sem fyrir er. · Aðgerðinni er aðeins unnt að breyta – machine learning, automatic learning með því að skipta um rökrásir. véltúlkun kv. – hardwired2 Það að bera kennsl á tal á frummáli, vélfrjáls lo. þýða efni þess á markmál og semja við- (um hugbúnað) Sem er ekki bundinn eigandi talboð á markmálinu til þess að sérstökum eiginleikum tiltekinnar gerð- koma á samskiptum milli manna sem ar af tölvu og því unnt að inna í tölvum tala ekki sama tungumál. af fleiri en einni gerð. – spoken-language translation – machine-independent véltæk gögn → tölvutæk gögn vélgatari kk. véltækur lo. → tölvutækur Frálagstæki sem skráir gögn sem gata- véltækur miðill → tölvutækur miðill samstæður á gataspjöld1. vélvera kv. – card punch Blendingur lifandi veru og vélar. vélgerving kv. → gerving · Enska heitið er myndað af „cyber- vélháður lo. netic organism“. (um hugbúnað) Sem er bundinn sér- – cyborg stökum eiginleikum tiltekinnar gerðar VGA-kort hk. → VGA-litspjald af tölvu og því eingöngu unnt að inna VGA-litspjald hk. í tölvu af þeirri gerð. sh. VGA-spjald, VGA-kort sh. vélarbundinn – video graphics array, VGA – machine-dependent VGA-spjald hk. → VGA-litspjald vélkisi kk. við æskingu – robot kitten, kitten robot sh. æski- vélmælt viðvörun – on demand Vélgerð talboð sem vara notanda við viðaukahnit hk. starfsemi búnaðar eða skýra honum frá Afstætt hnit þar sem sá punktur sem var henni. vistfengdur næst á undan er viðmiðun- Dæmi: Viðvörun um bilun í bifreið. arpunktur. – speech-based alerting – incremental coordinate vélræn taltextun viðaukaprófun kv. Það að búnaður breytir tali í texta. Prófun þar sem einum eða nokkrum – machine dictation tölustöfum eða stöfum er bætt við gögn vélræn uppgötvun í því skyni að finna villur. Það að vélar, sem eru færar um að læra, – redundancy check stunda flokkunarmyndun og uppgötva viðauki kk. reynslulögmál sem lýsa reglufestu í at- (í alhæfingu) Það að undirklasi bætir huguðum gögnum. við nýjum sérkennum. · Sjá einnig hugtakamyndun og grein- – extension ingarnám. viðbót1 kv. – machine discovery Jákvæði brothlutinn í framsetningu vélrænt nám logra. Það að búnaður bætir frammistöðu sína – mantissa1 viðbót 420 viðfangsrými viðbót2 kv. → viðbótarframlag viðfanga- fl. → hlutbundinn viðbótarframlag hk. viðfangalíkan hk. → hlutalíkan Framlag á málþingi eða í upplýsinga- viðfangalíkanagerð kv. → hlutalíkana- töflukerfi þar sem vísað er til framlags gerð sem áður hefur borist. viðfangamál hk. → hlutbundið mál sh. viðbót2 viðfangsefni hk. – follow-up posting, follow-up Einindi1 sem lýtur aðgangsstýringu. viðbótargreind kv. Dæmi: (1) Skrá. (2) Forrit. (3) Svæði (í sýndarveruleika) Styrking á eða við- í aðalminni. (4) Gögn sem safnað er bót við mannlega hæfileika eða greind. um einstakling og haldið við. · Viðbótargreind er ekki sama og eftir- sh. viðfang1, hlutur1 líking í tölvu af mannlegu vitsmuna- – object1 ferli. viðfangseining kv. – amplified intelligence, augmented in- Viðfangsforrit eða hluti þess sem hefur telligence, intensified intelligence að geyma nægar upplýsingar1 til þess viðbótarstafur kk. að unnt sé að tengja hann. Stafur sem er kótaður með átta bitum og · Smalar og vistþýðendur skila venju- hefur númer á bilinu 128 til 255. lega viðfangseiningum. Dæmi: Séríslensku stafirnir. – object module – extended character viðfangsforrit hk. viðbótarveruleiki kk. Þýtt forrit sem þarf að tengja áður en Aukin skynjun þar sem einstakling- tiltekin tölva getur innt það. ur hefur raunheiminn sem aðalviðmið- – object program un en bætir einhverju smávægilegu við viðfangskóti kk. hann með því að nota hálfgagnsæjan Kóti2 sem smali eða vistþýðandi býr til. birti eða með öðrum ráðum. · Viðfangsforrit er gert úr viðfangs- – augmented reality kóta. viðbragðsstaða kv. – object code Samskipan þar sem unnt er að taka um- viðfangslína kv. frambúnað í notkun tafarlaust ef aðal- (í ritvinnslu) Sú lína1 í texta sem er til búnaðurinn bregst. reiðu hverju sinni. – hot standby · Í skjáritlum er viðfangslína sú lína viðbragðsstefja kv. sem bendillinn1 vísar á. Stefja2 sem kallað er á sem viðbragð við – current line einhverjum tilteknum atburði í hugbún- viðfangsmál hk. aðarkerfi. Markmál til þess að skrá viðfangsforrit. · Almennt er unnt að skipta út við- – object language bragðsstefjum til að breyta viðbrögð- viðfangsrými hk. um kerfis við tilteknum atburðum. Ímyndað eða raunverulegt svæði, skil- – callback function greint sem allar stöður2 sem nota má viðfang1 hk. → viðfangsefni við greiningu á því hvernig stök og viðfang2 hk. → hlutur2 virkjar, sem koma til greina við lausn viðfang3 hk. → hlutur3 tiltekins viðfangsefnis, verka hver á viðfang4 hk. → hlutur4 annan. viðfang5 hk. → raunstiki – problem space viðfangsskil 421 viðlagaaðferð viðfangsskil hk. ft. → hlutarskil – file maintenance viðfangsslétta kv. viðhaldshandbók fyrir hugbúnað Ímynduð slétta sem hefur brennidepil Skjal1 þar sem gefnar eru nauðsynleg- stilltan á tiltekna myndsléttu linsu. ar upplýsingar1 til þess að halda forriti – object plane við. viðgjafarlaust nám – program maintenance manual Námsaðferð sem felst í því að athuga og viðhaldskerfi sannleiksgildis greina ólík einindi1 og ákvarða að sum Þekkingarkerfi sem heldur við sann- undirmengja þeirra megi flokka saman leiksgildi þekkingarsafns síns með því án þess að prófa, með því að fá viðgjöf að fylgjast með því hvernig trúaratriði frá þekkingargjöfum, hvort þekking sem eru háð hvert öðru. aflað er sé rétt. · Viðhald sannleiksgildis felst aðallega · Þegar hugtak hefur verið myndað er í því að eyða þekkingaratriðum sem því gefið heiti sem síðan má nota við hafa leitt til rangra ályktana. nám annarra hugtaka. – truth maintenance system – unsupervised learning, learning wit- viðhaldsþægni kv. hout a teacher Geta búnaðar við tiltekin notkunarskil- viðgjafarnám hk. yrði til þess að haldast starfhæfur eða Námsaðferð sem felst í því að prófa, verða það aftur, þegar viðhald fer fram meðþvíaðfá viðgjöf frá þekkingargjöf- við tiltekin skilyrði og notaðar eru til- um, hvort þekking sem aflað er sé rétt. teknar aðferðir og tilföng. – supervised learning – maintainability viðgjöf kv. ?viðhengi hk. → fylgiskjal (í gagnavinnslu) Það að skila frálagi af viðhverfa kv. einu stigi úrvinnslu sem ílagi á öðru (í tölvuteiknun) Sérhver hugsanleg stigi í því skyni að hafa áhrif á frekari framsetning á þrívíðum hlut. úrvinnslu og jafnvel leiðrétta hana. sh. sýnd sh. endurgjöf – view1 – feedback viðkvæmar upplýsingar viðhald hk. Upplýsingar1 sem þarf að vernda, sam- Allt sem gert er til þess að búnaður kvæmt ákvörðun lögbærs yfirvalds, af haldist starfhæfur eða verði það aftur. því að uppljóstrun þeirra, breyting á · Í viðhaldi felst t.d. eftirlit, prófan- þeim eða eyðing þeirra myndi valda til- ir, mælingar, endurnýjun hluta, still- finnanlegu tjóni. ingar, viðgerðir og í sumum tilvikum – sensitive information stjórnunaraðgerðir. viðkvæmni kv. – maintenance Mælikvarði sem eigandi upplýsinga1 viðhald kerfis leggur á mikilvægi upplýsinganna til Lagfæringar á kerfi til þess að ráða bót þess að sýna fram á þörf á verndun á göllum, auka afköst eða laga kerfið að þeirra. breyttu umhverfi eða breyttum kröfum. – sensitivity – system maintenance viðlagaaðferð kv. viðhald skrár Önnur aðferð við úrvinnslu en sú venju- Það að uppnýja eða endurskipuleggja lega, beitt í óvenjulegu tilviki sem þó skrá. mátti sjá fyrir. viðlagaáætlun 422 viðskiptakerfi

– contingency procedure búnaður geti starfað áfram eins og til er viðlagaáætlun kv. ætlast. Áætlun um öryggisafritanir, neyðar- – error recovery svörun og endurréttingu eftir slys. viðrétting2 kv. – contingency plan, disaster recovery (í gagnasendingu) Það að greiða úr vill- plan um eða ósamkvæmni á meðan gögn eru viðlagastaða kv. flutt. Samskipan þar sem unnt er að taka um- – recovery3 frambúnað í notkun eftir nokkra töf ef viðréttingarhæfni kv. aðalbúnaðurinn bregst. Hæfni búnaðar til þess að byrja aftur að – cold standby starfa eðlilega eftir bilun. viðmiðunargrind kv. – recovery function Stefnubundið hnitanet fyrir framsetn- viðskeyti hk. ingu mynda2 í rúmi. – suffix – spatial grid viðskeyting kv. viðmiðunarlaus skráning (í ritvinnslu) Aðgerð sem leyfir notanda Segulskráning bita sem er þannig að að bæta nýju skjali1 eða stafastreng aft- seglunarmynstur, sem notuð eru til þess an við skráðan texta. að standa fyrir 0 og 1, fylla allt geymslu- – append1 hólfið og enginn hluti hólfsins er segl- viðskeytingarhamur kk. aður eftir viðmiðunarmynstri. (í ritvinnslu) Hamur sem leyfir notanda – non-return-to-zero recording1, NRZ1, að bæta nýju skjali1 eða stafastreng aft- non-return-to-reference recording an við skráðan texta. viðmiðunarskráning kv. – append2 Segulskráning bita sem er þannig að viðskeytingarskipun kv. seglunarmynstur, sem notuð eru til þess Ritvinnuskipun, notuð til þess að bæta að standa fyrir 0 og 1, fylla aðeins hluta nýjum stafastreng aftan við skráðan af geymsluhólfinu. Afgangur hólfsins er texta. seglaður eftir viðmiðunarmynstri. – append command – return-to-reference recording viðskil hk. ft. viðmót hk. Skipun1 sem tekur úr notkun tiltekinn Skil1 í kerfi sem eru þannig að notandi hugbúnað. þarf ekki að vita hvað gerist handan – exit1 þeirra. viðskiptaferli hk. sh. notendaskil – business process – user interface viðskiptaforritaskil hk. ft. viðmótstæki hk. (í hlutbundinni forritun) Tæki eða tækjasamstæða sem leyfir – business application programming gagnvirk samskipti manns við tölvu, interface, BAPI símkerfi eða annað rafrænt upplýsinga- viðskiptagreind kv. kerfi2. – business intelligence, BI – interface device, IDF viðskiptakerfi hk. viðrétting1 kv. Hugbúnaður sem sameinar upplýsinga- Það að leiðrétta galla eða skekkju eða kerfi stjórnanda, fjárhagsbókhald, lag- sneiða hjá áhrifum þeirra til þess að erbókhald, sölu- og þjónustubókhald, viðskiptaliðkun 423 vigrabirtir

viðskiptavenslaumsjón og fleira. – in-basket, inbox · ERP er skammstöfun á „enterprise viðtökustafur kk. resource planning“. Sendistýristafur, sendur frá viðtökustöð · Sjá einnig viðskiptaskipulagning. til sendistöðvar til þess að greina frá því – ERP system að sending hafi tekist. viðskiptaliðkun kv. – acknowledge character, ACK Það að auðvelda viðskipti með því að viðtökutilkynning kv. samræma lög milli landa, lækka kostn- (í tölvupóstkerfi) Persónuleg tilkynning að og hámarka skilvirkni. til upphafsmanns persónulegs skeytis – trade facilitation um að unnt hafi verið að taka við skeyt- viðskiptaskipulagning kv. inu. Notkun viðskiptakerfis til þess að skipu- · Það að unnt hafi verið að taka við leggja starfsemi fyrirtækis. skeyti getur merkt að búist sé við að – enterprise resource planning, ERP tekið verði við því og að viðtaka þess viðskiptaumsjón kv. hafi verið undirbúin. Notkun viðskiptakerfis til þess að hafa – receipt notification umsjón með starfsemi fyrirtækis. viðtökuval hk. – enterprise resource management, Það að ein eða fleiri gagnastöðvar eru ERM beðnar að taka við gögnum. viðskiptavensl hk. ft. · Viðtökuval er almennt notað í greiðu- · Sjá einnig viðskiptavenslaforrit. sambandi en það er einnig unnt að – customer relationship nota í beinu sambandi. viðskiptavenslaforrit hk. – selecting1 Hugbúnaður til að halda utan um sam- viðvörun kv. skipti við viðskiptavini. Vísbending um að vart hafi orðið hugs- – customer relationship manager, anlegrar villu. CRM2 – warning message viðskiptavenslaumsjón kv. vigra so. – customer relationship management, Breyta mynd2, sem er sett fram sem CRM1 punktafylki, í mynd sem er sett fram viðtaka kv. með vigrum. (í tölvupóstkerfi) Flutningsskref sem – vectorize felst í því að aðgangsbúnaður flyt- vigrabirting kv. ur skeyti2 eða skilatilkynningu til beins Það að búa til mynd1 á birti með hnita- notanda síns eða annað samskiptakerfi teiknun. flytur hana til óbeins notanda. – vector display – receipt vigrabirtir kk. viðtakandi kk. Birtir sem býr til mynd1 sem syrpu af Notandi3 eða póstlisti sem getur tekið vigrum, teiknuðum frá punkti til punkts við skeyti2 eða skeyti er sent til. í kerfisbundinni röð. sh. póstþegi · Myndin er endurgerð eða glædd til – recipient þess að hún dofni ekki. viðtakendaskrá kv. → póstlisti – vector display device, vector-refresh viðtökuhólf hk. display Pósthólf fyrir aðkominn tölvupóst3. vigragjörvi 424 villugátarkóti vigragjörvi kk. ingarvilla. (3) Rökvilla. (4) Málskip- Gjörvi sem getur unnið úr skipunum1 anarvilla. þar sem þolendur geta verið fylki2 í stað – error2 einstakra gagnastaka. villandi dulritun · Þegar vigragjörvi fæst við einstök Dulritun sem má dulráða á fleiri en einn gagnastök eru þau nefnd kverður. veg. – array processor, vector processor – deniable encryption vigrargjafi kk. villigeirun kv. Búnaður sem býr til strik með tiltekna Aðferð við afritunarvörn þar sem gall- stefnu. aðir geirar eru af ásettu ráði skrifaðir á sh. vektorsgjafi diskling1. – vector generator – bad sectoring vigrarrof hk. villuboð hk. ft. Rofaðferð þar sem kallað er á sérstakt Vísbending um að vart hafi orðið villu. forrit fyrir hverja gerð af rofi. · Villuboð geta t.d. komið frá þýð- · Fyrsta vistfang forritsins er geymt2 í anda1. rofvigur. – error message – vectored interrupt villuboð með greiningu vigrun kv. Villuboð þar sem tilraun er gerð til þess Það að vigra. að skýra villu. – vectorization – diagnostic error message vigur kv. villueftirlit hk. Stærð sem venjulega er sett fram með Sá hluti samskiptareglna1 sem sér um röðuðu1 mengi af kverðum. villugát, og hugsanlega leiðréttingu á · Orðið vigur hefur í ef. et. og nf. ft. villum. beygingarmyndina vigrar. – error control sh. beind, vektor villueftirlitshugbúnaður kk. – vector Hugbúnaður sem fylgist með gagna- vigurteiknun kv. vinnslukerfi til þess að finna, skrá og Tölvuteiknun þar sem myndir1 eru gerð- e.t.v. leiðrétta villur. ar með birtingarskipunum og hnita- – error control software gögnum. villufrálag hk. – vector graphics Gagnaþegi sem tekur við villuboðum vildarhnappur kk. nema annað sé tekið fram. Hnappur sem notandi getur gefið tiltek- · Villufrálag er oftast skjár en getur ið hlutverk. einnig verið sía í forriti, einkum í Un- – soft key ix. Heitið „standard error“ er notað í vilhallaskekkja kv. → bjagaskekkja annarri merkingu í tölfræði. vilhalli kk. → bjagi – standard error vilhöll skekkja → bjagaskekkja villugát kv. villa kv. Aðferð við að ákveða hvort gögn hafi Skyssa eða slys sem veldur því að forrit verið send eða flutt rétt. eða kerfi skilar ekki útkomu sem búist – error detection, error checking var við. villugátarkóti kk. Dæmi: (1) Vistþýðingarvilla. (2) Inn- Kótunarregla þar sem sérhver kótuð villuhlutfall 425 vinnsluslitasetning

framsetning fylgir tilteknum reglum krefst ofurmargra vinnsluskrefa eða þannig að villur koma í ljós hafi regl- aðgangs1 að gífurlegu magni gagna. urnar verið brotnar. · Sjá einnig gengisvinnsla og tölvu- – error-detecting code, error-detection gengi. code, self-checking code – computational grid villuhlutfall hk. vinnsluhnútur kk. (í gagnasendingu) Hlutfall á milli fjölda Hnútur1 í tölvuneti þar sem eru tæki til villna og allra gagna sem send eru eða gagnavinnslu. flutt. – data processing node – error rate vinnsluhæfð þekking villusáning kv. Skilgreiningarþekking sem hefur verið Það að bæta viljandi þekktum göllum þýdd yfir í aðferðarþekkingu til þess að við þá sem fyrir eru í forriti til þess tölva geti unnið beint úr henni. að geta fylgst með greiningu þeirra og – compiled knowledge eyðingu og áætlað þannig fjölda þeirra vinnsluminni hk. galla sem eftir eru í forritinu. Geymsla1 sem skrifa má gögn í og lesa – error seeding, bug seeding, fault seed- má gögn úr. ing · Enska heitið „RAM“ er stytting á villuspá kv. „random access memory“. Mat á væntanlegum fjölda villna eða – RAM eðli þeirra í kerfi eða kerfishluta. vinnslurit hk. – error prediction Mynd af hugbúnaðarkerfi eða forrits- Vinamót hk. einingu þar sem rétthyrningur til vinstri Vinsæll félagsmiðill. geymir lista yfir ílagsgögn, rétthyrning- sh. Fésbók ur í miðju geymir lista yfir vinnsluskref, – Facebook rétthyrningur lengst til hægri geymir vinda til baka lista yfir frálagsgögn og örvar tengja Færa segulband eða gataræmu2 í upp- ílagsgögn við vinnsluskref og vinnslu- hafsstöðu. skref við frálagsgögn. – rewind – input-process-output chart, IPO chart vinna úr gögnum vinnsluslit hk. ft. – process data Það að slíta vinnslu. vinnslufall hk. – abort1 Vinnlustöðvun sem var ekki áformuð. vinnsluslitaruna kv. – abnormal termination, abnormal end, Tiltekið bitamynstur sem getur komið abend fyrir hvar sem er í bitaflaum og er not- vinnslufær lo. að til þess að stöðva sendingu ramma1 (um innanlega verkeiningu) Sem er í áður en henni er lokið. þeirri verkstöðu að bíða eftir vinnslu og – abort sequence vera ekki hindraður. vinnsluslitasetning kv. – ready Einföld setning sem gerir eina eða vinnslugengi hk. fleiri verkeiningar ónothæfar og kemur Margar nettengdar vinnslueiningar, not- þannig í veg fyrir frekari stefnumót við aðar samtímis á sama verkefni. þær. · Oftast er um að ræða verkefni sem – abort statement vinnsluumhverfi 426 vinstriör vinnsluumhverfi hk. vinnuskrá kv. Þær aðstæður sem ríkja eða búist er við Skrá, notuð sem vinnusvæði á meðan að muni ríkja á meðan forrit er innt. verið er að inna forrit. – operating environment – scratch file, work file, temporary file vinnsluverkefni hk. vinnustöð kv. Viðfangsefni sem notandi leggur fram Búnaður sem venjulega hefur sérhæfða og leysa þarf með upplýsingavinnslu. vinnslugetu og einnig sérstök ílagstæki – application problem og frálagstæki fyrir notendur. vinnuálag hk. · Forritanleg útstöð, óforritanleg út- – workload stöð eða sjálfstæð örtölva. vinnuband hk. – workstation Segulband, notað til þess að geyma2 vinnusvæði hk. gögn til bráðabirgða. Hluti geymslu1 sem forrit notar til þess – scratch tape að geyma í gögn um stundarsakir. vinnuborð hk. → skrifborð – working space, work space, working vinnuborðsforrit hk. area, work area Verkforrit þess eðlis að unnt er að fram- vinnusýn kv. kvæma það beint frá útstöð og fá þannig (í viðmóti) Sýn notanda á fyrirtæki og þjónustu1 skrifstofukerfis. starfsemi þess, t.d. um vefgátt. Dæmi: Dagbók2, reiknivél, símaskrá. – workplace – desk application vinnuútstöð kv. vinnudepill kk. Útstöð sem gerir notanda kleift að hafa Sá staður sem ræðst af hnitunum x og y samskipti við tölvu. sem tilgreind eru fyrir bendi2. – user terminal Dæmi: Staður örvarodds. vinnuvistfræði kv. → vinnuhollustufræði – hotspot2, hot spot2 vinstri spássía vinnuferli hk. (í ritvinnslu) Rönd á milli vinstri blað- sh. verkferli brúnar og vinstri jaðars þess svæðis á – workflow síðu2 sem ætlað er fyrir texta. vinnufundur kk. – left margin, left-hand margin – workshop vinstrijafna so. vinnuhollur lo. (í ritvinnslu) Gera vinstri spássíu beina. Sem reynir að taka tillit til þarfa starfs- – left-justify2 fólks í því skyni að koma í veg fyrir vinstristilltur lo. andlegan og líkamlegan skaða. (um texta) Sem er stilltur við vinstri – ergonomic spássíu en þarf ekki að vera stilltur við vinnuhollustufræði kv. hægri spássíu. Fræðigrein sem fjallar um það að að- – left-aligned, left-adjusted, flush left, laga vélar og umhverfi þörfum starfs- ?left-justified fólks í því skyni að koma í veg fyrir vinstriör kv. andlegan og líkamlegan skaða. Stefnuhnappur, merktur með ör sem sh. vinnuvistfræði vísar til vinstri. Þegar stutt er á hnapp- – ergonomics inn flyst bendillinn1 til vinstri um eitt vinnuskjal hk. → drög sæti1. – left arrow key vinsun 427 vistfang vinsun kv. virknilýsing kv. Tiltekin aðgerð á gögnum, sem komin – functional specification eru til skila, til þess að skilja réttu gögn- virkt net in frá hisminu. – active network · Sjá einnig hismun. virkt vistfang – winnowing Vistfang sem fæst með útreikningi, með vippa kv. → tvístöðug gikkrás óbeinu vistfangi eða með því að tilteknu vippurás kv. → tvístöðug gikkrás vistfangi er breytt með öðrum hætti. virðisaukamiðlari kk. → virðisauka- · Ef ekki þarf að breyta hinu tiltekna þjónn vistfangi er það sjálft virka vistfang- virðisaukanet hk. ið. Einkanetveita sem fyrirtæki tekur á – effective address leigu til að auðvelda EDI-samskipti eða virkur lo. veita aðra netþjónustu. – enabled – value-added network, VAN1 virkur flutningshraði virðisaukaþjónn kk. Meðalfjöldi bita, stafa eða bálka1 sem sh. virðisaukamiðlari fluttir eru milli tveggja staða á tímaein- – value-added server ingu og teknir eru gildir á viðtökustaðn- virk fjölbreytni um. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Fjöl- – effective transfer rate1 breytni, fólgin í því að líkar aðferðir fá virkur gluggi sömu heiti í öllum klösum4. Hver sá gluggi í tilteknu mengi glugga – operational polymorphism sem er birtur1. virk skipun – active window Skipun1 sem má inna án þess að henni vissustuðull kk. sé breytt áður. Stærð sem er tengd sannleiksgildi stað- – effective instruction, actual instructi- hæfingar, t.d. tilgátu, ályktunarreglu eða on niðurstöðu ályktunar. virki kk. · Gildi vissustuðuls getur verið á bilinu Tákn sem stendur fyrir aðgerð1 sem frá því að vera algjörlega ósatt til þess framkvæma skal. að vera algjörlega satt. – operator1 – certainty factor, confidence factor virkja so. vista so. Gera gagnamiðil aðgengilegan fyrir Geyma1 varanlegt afrit af skrá á diski1 stýrikerfi. eða disklingi1. Dæmi: Setja diskahlaða í seguldiska- · Skráin er venjulega í tölvuminni þeg- stöð. ar gefin er skipun2 um að vista hana. – mount sh. forða virkjunarstaður kk. – save3 Vistfang sem bendir á aðalefnisskrá á vistað gagnasafn → geymt gagnasafn diski1. vistbendill kk. → vistfengjanlegur bend- – mount point ill virkni kv. vistfang hk. – functionality Gildi sem tilgreinir stað. Dæmi: Númer gistis, vistfang tiltek- vistfang rásar 428 vistfengjanlegur bendill

ins hluta geymslu1, númer tækis, net- vistfangssnið hk. fang1. Fjöldi og skipulag eininga í vistfangi. – address1 Dæmi: (1) Í kerfi sýndarvistfanga vistfang rásar → rásfang getur vistfang verið tiltekið með núm- vistfangabraut kv. eri síðu1 og tölu sem sýnir stað- Sá hluti kerfisbrautar sem vistföng setningu á síðunni. (2) Í seguldiska- gagna eru send eftir frá miðverki til að- geymslu getur vistfang verið tiltekið alminnis eða ílags- og frálagstækja. með númerum á rás2, tæki, geira og – address bus færslu1. vistfangaumsjón kv. – address format Úthlutun vistfanga í staðarneti sem vistfast forrit gilda annaðhvort eingöngu innan nets- Forrit sem er kyrrt á tilteknu svæði í ins eða bæði innan þess og utan. geymslu1. – address administration – resident program vistfangsbreyting kv. vistfastur lo. Hver sú reikningsaðgerð, rökaðgerð1 (um forrit, forritshluta eða gögn) Sem eða málskipanaraðgerð sem gerð er á er kyrr í aðalminni. vistfangi. – resident – address modification vistfengi hk. vistfangsbreytir kk. (í tölvuteiknun) Fjöldi vistpunkta á Búnaður sem breytir sýndarvistföngum hverjum ás í tilteknu tækisrými. í raunvistföng. – addressability – address translator vistfenging kv. vistfangsgisti skipunar Það að vistfengja. Sérhæft gisti, notað fyrir vistfang næstu – addressing skipunar1 sem á að inna. vistfenging flekkjar – instruction address register, program Það hvernig flekkur er valinn. register, instruction pointer register · Nota má t.d. láhnit og lóðhnit eða vistfangshliðrun kv. flekknúmer til þess að finna flekk. Tala sem bæta þarf við afstætt vistfang – blob addressing til að ákvarða vistfang þess geymslu- vistfengingarfrábrigði hk. staðar sem á að nota. Það frábrigði að vistfang, sem forrit – address offset reiknar, liggur utan þess rýmis sem því vistfangshluti kk. er tiltækt. Sá hluti vélarmálsskipunar eða örskip- – addressing exception unar þar sem vistfang þolanda er til- vistfengja so. greint. Vísa til gagnastaks1 eða tækis með því – address part að gefa upp vistfang þess. vistfangslaus skipun – address2 Skipun1 sem hefur engan vistfangs- vistfengjanlegur lo. hluta. (um geymslustað) Sem unnt er að fá Dæmi: (1) Tilteknar skipanir fyrir beinan aðgang1 að með skipun1. staflavél. (2) Hléskipun. – addressable – zero address instruction vistfengjanlegur bendill Bendill1 sem stjórna má úr forriti, vistfengjanlegur punktur 429 Visual Basic

venjulega með því að tiltaka hnit þess vistunartafla kv. punkts á skjánum þar sem bendillinn á Tafla yfir skrár á diski1 sem sýnir í að birtast1. hvaða geirum eða klösum1 á diskinum sh. vistbendill hver skrá er vistuð. – addressable cursor – file allocation table, FAT vistfengjanlegur punktur → vistpunktur vistþýða so. vistfestuhleðsluforrit hk. Þýða1 forrit eða hluta þess af æðra for- Forrit sem afritar hleðslueiningar, þar ritunarmáli á millimál, smalamál eða sem öll vistföng eru eiginleg vistföng, vélarmál. úr ytri geymslu í innra minni, þannig að sh. þýða2 óþarft er að lagfæra vistföng. – compile – absolute loader vistþýðandasmiður kk. vistmerki hk. Þýðandi1 eða túlkur, notaður til þess að Táknið @. lýsa og búa til vistþýðanda eða hluta af sh. að-merki, á-merki, hjá-merki vistþýðanda. – at-sign, address sign sh. þýðandasmiður vistpunktur kk. – compiler generator, compiler (í tölvuteiknun) Hver sá punktur sem compiler, metacompiler unnt er að staðsetja í tilteknu hnitakerfi. vistþýðandi kk. sh. vistfengjanlegur punktur Þýðandi1 sem getur vistþýtt. – addressable point sh. þýðandi2 vistrými hk. – compiler Mengi vistfanga sem tiltekið forrit eða vistþýðing1 kv. búnaður getur notað. Það að vistþýða. · Í vistrými geta verið sýndarvistföng. sh. þýðing3 – address space – compilation1 vistun kv. vistþýðing2 kv. Aðgerð sem leyfir notanda að geyma1 Útkoma úr því að vistþýða. skrá á gagnamiðli til þess að gera breyt- sh. þýðing4 ingar á efni skrárinnar varanlegar. – compilation2 – save1 vistþýðingarskeið hk. vistun léns Hver sú stund þegar forrit er vistþýtt. Sú aðgerð að vista upplýsingar1 um lén sh. þýðingarskeið2 í nafnaþjónum. – compilation time1 – domain hosting2 vistþýðingartími kk. vistunarhamur kk. Sá tími sem tekur að vistþýða forrit. Hamur sem leyfir notanda að geyma1 sh. þýðingartími2 skrá á gagnamiðli til þess að gera breyt- – compilation time2 ingar á efni skrárinnar varanlegar. vistþýðingarvilla kv. – save2 Villa sem finnst þegar forrit er vistþýtt. vistunarskipun kv. Dæmi: Málskipanarvilla. (í ritvinnslu) Skipun2, notuð til þess að – compilation error skrifa skráðan texta í skrá. Visual Basic – save command Heiti á forritunarumhverfi, forritunar- kerfi, forritunartóli eða forritunarmáli vitjanaskrá 430 víðtæk samrásun

frá Microsoft. heilanum. – Visual Basic, VB · Í vitsmunavísindum er fengist við vitjanaskrá kv. það hvernig unnið er úr táknum, Skrá vefseturs yfir vitjanir á setrið. og þau taka til jafnólíkra greina – access log og sálarfræði, tölvufræði, málvís- vitjun kv. inda, mannfræði, heimspeki, uppeld- Dæmi: Vitjun á vefsetur. isfræði, stærðfræði, verkfræði, lífeðl- sh. innlit, heimsókn isfræði og taugavísinda. – visit – cognitive science, cognitivism vitneskjuþörf kv. víðeind kv. Réttmæt krafa væntanlegs viðtakanda Minnsta þrívíð myndeind í gerð víddar- gagna til þess að vita um viðkvæmar líkans sem unnt er að ljá eiginleika, t.d. upplýsingar sem þessi gögn standa fyr- lit og styrkleika, óháð öðrum einingum ir, hafa aðgang1 að þeim eða hafa þær myndarinnar. undir höndum. · Víðeindin hefur enga sérstaka form- sh. þörf fyrir vitneskju gerð og er venjulega fengin með því – need-to-know að deila þrívíða rúminu í jafna hluta. vitræn stafakennsl sh. þríll Þýðing handskrifaðra stafa í tölvutæka – voxel, volume element stafi. víðeindargildi hk. · Sjá einnig ljóskennsl stafa. Stakrænt gildi sem stendur fyrir lit, – intelligent character recognition, ICR styrkleika eða annan eiginleika víðeind- vitrænn gerandi ar. Forrit sem vinnur sjálfstætt flókin verk – voxel value fyrir notanda. víðlæg stærð → fylki2 · Vitrænn gerandi hefur hæfni til sam- víðnet hk. skipta, samvinnu, rökleiðslu og að- Net sem veitir samskiptaþjónustu á lögunar. Hann ræður við flóknari stærra landsvæði en því sem staðarnet verkefni en yrki. eða borgarnet þjónar. · Sjá einnig gerandi6. · Víðnet gæti t.d. náð um allt Ísland eða – intelligent agent um Norðurlönd. Samskipti um víðnet vitrænt net geta verið háð reglugerðum póst- og Símnet með þjónustufrjálsri högun. símastjórna. · Sjá einnig óvitrænt net. – wide area network, WAN – intelligent network, IN víðóma skrá vitsmunalíkanagerð kv. – stereo file Það að búa til gagnavinnslulíkan af víðsjón kv. skynjun manna, athöfnum, minni og – stereo vision rökleiðslu. víðtæk samrásun – cognitive modeling Tækni við að búa til samrásir þar sem vitsmunavísindi hk. ft. mjög mörgum (3 000 til 100 000) hálf- Fjölþætt þekkingarsvið sem hefur það leiðarabútum er komið fyrir á einni kís- markmið að kanna hæfileika hugans til ilflögu. þess að setja fram og reikna og hvernig – large-scale integration, LSI þessum hæfileikum er komið fyrir í víðvarp 431 vísindaleg sjóngerving víðvarp hk. vísaður aðgangur Sending sömu gagna til allra ákvörðun- Aðgangur1 að gögnum í geymslu1 þar arstaða. sem atriðaskrá er notuð til þess að finna sh. útvarp gögnin. – broadcast sh. vísuð leið víðvarp um staðarnet – indexed access Sending ramma1 sem allar gagnastöðv- vísaður raðbundinn aðgangur → vísuð ar í sama staðarneti eiga að taka á móti. runuleið sh. útvarp um staðarnet vísbendingaárekstur kk. – LAN broadcast (í sýndarveruleika) Klígja sem ger- víðvarpsvistfang í staðarneti ir vart við sig þegar líkaminn reynir Hópvistfang í staðarneti sem auðkennir að túlka andstæðar vísbendingar sem safn allra gagnastöðva í staðarneti. skynfærum hafa borist. – LAN broadcast address, LAN global – clue conflict address vísibreyta kv. víðvær lo. Tæki eða breyta2 sem setja má í tiltekna (um máleiningu) Sem er skilgreind- stöðu, háða útkomu úr tilteknu ferli2 ur utan tiltekins skilgreiningarsviðs en eða því hvort tiltekið ástand verður. unnt að vísa til á gildissviði1 þess. Dæmi: Stöðuvísir, veif . – global1 – indicator1 víðvær breyta vísigat hk. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Gat, gert á diskling1 til þess að sýna Breyta2 sem er tiltæk fyrir alla hluti2, hvar fyrstu geirarnir á honum hefjast. atburði, atburðarit2 og föll2 sem verk- – index hole forrit notar. vísigisti hk. – global variable Gisti með gögnum sem nota má til þess víkka so. að breyta vistfangi þolanda á meðan (um glugga) Stækka umgjörð glugga skipanir1 eru inntar. án þess að breyta stærð þess sem er í · Vísigisti má einnig nota sem teljara glugganum. til þess að stýra inningu lykkju1, til · Sjá einnig þrengja og fullvíkka. að stýra því hvernig fylki2 er notað, sh. draga sundur við töfluleit, sem leiðargreini1 og sem – expand2 bendi1. víravirkisframsetning kv. – index register (í tölvuteiknun) Framsetning þrívíðs vísindaleg sjóngerving hlutar eingöngu með línum svo að hann Notkun tölvuteiknunar og myndvinnslu virðist vera búinn til úr vír. til þess að sýna líkön eða einkenni · Línurnar geta staðið fyrir útlínur ferla1 eða hluta í því skyni að efla skiln- eða jafngildislínur yfirborðs birtrar1 ing manna á því sem sýnt er. myndar, þar á meðal þær sem sjást Dæmi: (1) Mynd1 af æxli, búin til ekki þegar horft er á raunverulegan með segulhermingarskönnun. Mynd- hlut. ir, gerðar með þessari tækni, eru kall- sh. gegnsýnismynd aðar segulsneiðmyndir. (2) Rúmmáls- – wireframe representation myndir sem sýna hitagögn, teknar af stöðuvatni ofan frá og frá hlið. (3) vísir 432 víxljafna

Tvívítt líkan af rafbylgjum í hjarta. tekins gagnahlutar. sh. sjóngerving · Vísunarsvið samsvarar gildissviði1 – scientific visualization, visualization gagnahlutar að undanskildu skilgrein- vísir kk. ingarsviði þess en þar er ekki að- (í forritun) Heil tala sem tilgreinir sæti gangur1 að gagnahlutnum. gagnastaks1 í runu gagnastaka. – visibility2 – index2 víxl hk. ft. vísirás kv. Það að víxla. Rás1 með upplýsingum1 sem nauðsyn- – swapping legar eru til þess að finna gögn á öðrum víxla so. rásum á sama gagnamiðli. Skipta á því sem er á tilteknu svæði – index track í aðalminni og því sem er á tilteknu vísistag hk. svæði í ytri geymslu. Stakrænt tag þar sem hvert tilvik stend- – swap ur fyrir hnévísi í fylki2. víxlbreytir kk. – index type Samrás eða kubbur sem gegnir bæði vísivistfang hk. hlutverki stafgervils og flaumgervils. Vistfang sem á að breyta með því sem · Víxlbreytir er til dæmis notaður í er í einu eða fleiri vísigistum. mótaldi. – indexed address – codec1, coder/decoder vísuð leið → vísaður aðgangur víxlhnappur kk. vísuð raðleið → vísuð runuleið Hnappur sem getur verið í tvenns kon- vísuð runuleið ar stöðu. Skipt er um stöðu með því að Beinn aðgangur1 að færslum2 í runu- styðja á hnappinn. skrá, fenginn með því að nota atriða- Dæmi: Hástafalás, talnalás. skrá yfir lykla1 sem eru í skránni. – toggle key · Runuskráin er geymd2 í bútum sem víxljafna so. eru búnir til á tilviljunarkenndan hátt. Snyrta og breyta tölutákni sem hald- sh. vísuð raðleið, vísaður raðbundinn ið er eftir þannig að 1 er lagður við aðgangur gildislægsta tölustafinn og geymt3, ef – indexed sequential access nauðsynlegt er, enda sé einu af eftir- vísun kv. töldum skilyrðum fullnægt: (a) gildis- Það að vísa til staks í fylki2 með því að hæsti tölustafurinn af þeim sem sleppt nefna fylkið ásamt einni eða fleiri segð- var er stærri en helmingurinn af grunn- um sem við gildisákvörðun tilgreina tölu sætis2 síns; (b) gildishæsti tölustaf- sæti staksins. urinn af þeim sem sleppt var er jafn – subscripting helmingi grunntölu sætis síns og einn vísunarheilleiki kk. eða fleiri af næstu tölustöfum á eftir eru Sá eiginleiki samsafns af töflum2 að stærri en núll; (c) gildishæsti tölustafur- framandlyklar hafa þar engin gildi eða inn af þeim sem sleppt var er jafn helm- sömu gildi og aðallyklar í öðrum töfl- ingi grunntölu sætis síns, allir tölustafir um. á eftir eru núll og gildislægsti tölustaf- – referential integrity urinn af þeim sem haldið var eftir er vísunarsvið hk. oddatala. Sá hluti forrits þar sem vísa má til til- · Í þessari skilgreiningu má setja „jöfn víxlsending 433 væl

tala“ í stað „oddatala“. teknu notkunarsviði með tilliti til ör- · Sjá einnig jafna3. yggiskrafna. Dæmi: Tölutáknin 12,6375 og – certificate policy 15,0625, víxljöfnuð í þrjú tugabrots- vottunarstöð kv. sæti, verða 12,638 og 15,062. (í tölvuöryggi) Stofnun eða fyrirtæki – round off2 sem annast vottun. víxlsending kv. · Vottunarstöð gefur meðal annars út Gagnasending í gagnstæðar áttir en þó rafræn skilríki. aðeins í aðra áttina í einu. sh. vottunaraðili, vottandi – half-duplex transmission – certification authority, certificate aut- víxlunarröðun kv. hority, CA Röðunaraðferð, fólgin í því að bera vottunarveldi hk. saman tvö og tvö samlæg stök í runu (í tölvuöryggi) Sá hluti dreifilyklaskipu- sem á að raða2. Séu stökin ekki í tiltek- lags sem heyrir undir tiltekna vottunar- inni röð er þeim víxlað. Þetta er endur- stöð. tekið þar til engar víxlanir verða. · CA er skammstöfun fyrir „Certificati- – bubble sort on Authority“. víxlþjappari kk. – CA domain Algrím eða forrit sem þjappar og af- VPN-net hk. → sýndareinkanet þjappar gögn. VV-samskipti hk. ft. – codec2, compressor/decompressor Upplýsingaskipti eða viðskipti milli víxlþjöppun kv. vefsetra sem gegna hlutverkum miðlara Það að þjappa og afþjappa gögn. á vörum og þjónustu milli fyrirtækja. – codec3, compression/decompression sh. E2E-samskipti VM – E2E, exchange-to-exchange Heiti á stýrikerfi fyrir stórtölvur. vægi1 hk. – VM1 Þáttur sem er bundinn tilteknu sæti2 í vogun kv. → áhættutaka sætistalnakerfi og er margfaldaður með vonbúnaður kk. því gildi sem tölustafurinn í sætinu hef- Hugbúnaður eða vélbúnaður sem fram- ur til þess að finna framlag stafsins til leiðandi hefur gefið fyrirheit um en tölunnar. stendur neytendum ekki til boða og Dæmi: Þriðji tölustafur frá hægri í verður e.t.v. aldrei fjöldaframleiddur. tölu, ritaðri í tugakerfinu, hefur vægið – vaporware, vapourware 100. vottandi kk. → vottunarstöð – weight1 vottun kv. vægi2 hk. → taugamótavægi (í tölvuöryggi) Það að veitt er fullvissa vægisröðun kv. um að gagnavinnslukerfi í heild eða að (í kerfi fyrir upplýsingaheimt) Það að hluta hlíti tilteknum öryggiskröfum. gefa skjölum2 tiltekið vægi í samræmi · Sjá einnig vottunarstöð. við mikilvægi þeirra í fyrirspurnum. – certification – ranking vottunaraðili kk. → vottunarstöð væl hk. vottunarstefna kv. Tilkynning gagnastöðvar í hringneti til (í tölvuöryggi) Safn af reglum sem skil- grannstöðva um alvarlega bilun. greina nothæfni rafrænna skilríkja á til- – beaconing vælandi stöð 434 WiFi-tækni vælandi stöð um eða gildum í öðru mengi á tiltekinn Gagnastöð í hringneti sem tilkynnir hátt þannig að hverju gildi í fyrra meng- grannstöðvum um alvarlegar bilanir. inu samsvari eitt og aðeins eitt gildi í – beaconing station seinna menginu. vörður1 kk. – map1, ?mapping1 Skilyrt segð, notuð til þess að ákvarða vörpun2 kv. hvaða kostur í valvísri biðsetningu er (í tölvuteiknun) Skipti frá einu hnita- valinn. kerfi í annað. – guard1 – mapping2 vörður2 kk. vörpun3 kv. (í tölvuöryggi) Búnaður sem lætur í té Það að varpa yfirborði þrívíðs hlutar3 öryggissíu milli tveggja gagnavinnslu- á annað yfirborð sem hefur aðra lögun, kerfa, sem starfa á mismunandi ör- eða öfugt. yggisstigi, eða milli vinnuútstöðvar og – projection2 gagnasafns, til þess að sía frá gögn sem vörunúmer hk. notanda er ekki heimill aðgangur1 að. Merking vöru, venjulega með bókstöf- – guard2 um og tölustöfum, til að henda reiður á vörpun1 kv. henni í birgðaskráningu. Mengi af gildum sem samsvara stærð- – SKU, stockkeeping unit

W WAP-símareglur kv. ft. hefur nafnaukann „wav“. · WAP stendur fyrir „wireless app- – wav file, Wave file lication protocol“. while-flétta kv. → meðan-flétta – WAP WEP-öryggisstaðall kk. WAP-símaþjónusta kv. Öryggisstaðall fyrir þráðlaus staðar- · Sjá einnig WAP-símareglur. net. – WAP service · WEP er skammstöfun fyrir „Wired WAP-sími kk. Equivalent Privacy“. · Sjá einnig WAP-símareglur. – WEP – WAP phone WiFi- fl. WAP-vefsetur hk. · Wi-Fi er stytting á „Wireless · Sjá einnig WAP-símareglur. Fidelity“. Wi-Fi er vörumerki sam- – mobile Internet site, WAP site takanna „Wi-Fi Alliance“ og má nota WAP-vefsjá kv. með vottuðum vörum í flokki tækja Vefsjá fyrir farandtæki eins og farsíma fyrir þráðlaus staðarnet sem byggjast þar sem notast er við WAP-símareglur. á staðlinum IEEE 802.11. – WAP browser – Wi-Fi wav-hljóðskrá kv. WiFi-tækni kv. Hljóðskrá með tilteknu stöðluðu sniði, Tækni, byggð á stöðlum fyrir þráðlaus wiki 435 XML

staðarnet. – Winchester disk · Þessi tækni er nú oft notuð fyrir þráð- Windows lausan aðgang að lýðnetinu á til þess Heiti á stýrikerfi fyrir einmenningstölv- ætluðu tengisvæði. ur. · Sjá einnig WiFi-. · Windows er framleitt af fyrirtækinu – Wi-Fi technology Microsoft. wiki – Windows Vefsetur sem leyfir notendum að búa til WML-ívafsmál hk. og breyta ótilteknum fjölda tengdra vef- Ívafsmál1 byggt á XML, notað fyrir tæki síðna með því að nota einfalt ívafsmál1 sem nýta WAP-símareglur, t.d. farsíma. eða prentvísan textaritil. sh. þráðleysisívafsmál · „Wiki“ er orð úr tungu Hawaiibúa og – Wireless Markup Language, WML merkir hratt eða fljótt. WPA-öryggisstaðall kk. – wiki · WPA-öryggisstaðallinn er strangari Winchester-diskur kk. en WEP-öryggisstaðallinn. Harðdiskur í loftþéttu hylki. · Sjá einnig WiFi-. · Winchester-diskar eru ekki umskipt- – Wi-Fi Protected Access, WPA anlegir.

X X-útstöð kv. X.500 Disklaus tölva, sérstaklega hönnuð til Alþjóðlegur staðall um rafræna upp- að veita ódýrt viðmót fyrir verkforrit á flettiþjónustu. neti. – X.500 · X-útstöð er nokkurs konar fyrirrenn- XGA-kort hk. → XGA-litspjald ari nettölvu2 og léttbiðlara. XGA-litspjald hk. – X terminal sh. XGA-spjald, XGA-kort X.21 – extended graphics array, XGA Alþjóðlegur staðall um samskiptaregl- XGA-spjald hk. → XGA-litspjald ur1 í rásavalsneti og skil1 notenda við XHTML það. Heiti á ívafsmáli1 sem er í grófum drátt- – X.21 um HTML, breytt með hliðsjón af XML. X.25 – extensible hypertext markup langua- Alþjóðlegur staðall um samskiptaregl- ge, XHTML ur1 í pakkaneti og skil1 notenda við það. XML – X.25 Heiti á stækkanlegu ívafsmáli1. X.400 · XML er einkum ætlað að auðvelda Alþjóðlegur staðall um skeytasýslu, samnýtingu mótaðs texta og upplýs- einkum notaður í Evrópu og Kanada. inga1 á lýðnetinu. Það er einfalt und- – X.400 irmengi af SGML. XML-hirsla 436 yfirstilling

– XML, extensible markup language – XML repository XML-hirsla kv. XP-forritun kv. Gagnahirsla þar sem gögn eru geymd2 – extreme programming, XP á XML-sniði.

Y yfirálagsþol hk. Dæmi: Windows-hnappur, Apple- Hæfni tækis til þess að starfa áfram hnappur, tigulhnappur. óbreytt eftir að hafa orðið fyrir yfir- – metakey spennu eða yfirstraum. yfirklasi kk. – surge resistance, surge withstand (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Klasi4 capability sem undirklasar eru myndaðir af. yfirflæði hk. – superclass Sá hluti orðs fyrir útkomu úr aðgerð1 yfirlén hk. sem fer fram yfir þá geymslurýmd sem Lén sem hefur undirlén. því er ætluð. – superdomain – overflow1 yfirlýsing kv. → skilgreining yfirflæði í reikningi → reikningsyfirflæði yfirlögn kv. yfirflæðisfrábrigði hk. (í prenttækni) Það sem lagt er yfir ann- Frábrigði sem verður þegar útkoma úr að. aðgerð1 veldur reikningsyfirflæði. – overlay2 – overflow exception yfirprentun kv. yfirfærsla kv. → kerfaskipti1 (í ritvinnslu) Það að prenta staf ofan í yfirfærsluleið kv. annan staf sem fyrir er. Röð skrefa sem nauðsynlegt er að taka · Yfirprentun er stundum beitt til þess til þess að koma á kerfaskiptum1. að prenta stafi með stafmerkjum, t.d. – migration path broddstafi. yfirgat hk. – overprinting Gat, gert í eina af þremur efstu spjald- yfirrita so. → rita yfir línunum á tólf lína gataspjaldi1. yfirskrift á dálki – zone punch sh. haus á dálki yfirhlaup hk. – column heading (í ritvinnslu) Aðgerð sem leyfir notanda yfirsláttur kk. að hlaupa yfir texta, t.d. síðu2 eða efnis- Það að setja staf í stað annars á skjá. grein. · Bendill1 er látinn vísa á þann staf sem – skip1 á að hverfa og stafurinn sem á að yfirhnappur kk. koma í staðinn er sleginn inn. Hnappur sem framkallar mismunandi – overstriking valmyndir eftir því hvort hann er not- yfirstilling kv. aður einn sér eða með öðrum hnöppum. Stilling örgjörva á hærri tiftíðni en yfirstýrikerfi 437 ýtitækni

framleiðandi tilgreinir. tölvum í laumuþræla og sendir sjálft sig – overclocking til annarra tölva. yfirstýrikerfi hk. · Yrkisormar eru stundum búnir til í Forrit sem leyfir að mörg stýrikerfi nýti þeim tilgangi að búa til yrkjanet sem sama vélbúnaðinn. getur dreift veirum, trójuhestum og · Hvert stýrikerfi virðist hafa gjörva, amapósti. minni og önnur tilföng hýsitölvunnar – bot worm út af fyrir sig. yrkjanet hk. – hypervisor, virtual machine manager, Óformlegt heiti um safn sjálfstýrðra VMM yrkja. yfirstöð kv. · Heitið er oft notað um spilliforrit en (í greinastýringu í grunnhætti) Gagna- getur líka vísað til tölvunets þar sem stöð sem hefur tekið að sér að tryggja að notuð er dreifvinnsla. gögn séu flutt til annarra gagnastöðva, – botnet einnar eða fleiri. yrmill kk. → ormur · Á hverjum tíma má aðeins vera ein ytra net yfirstöð í hverri gagnagrein. – external network – master station ytra stig yrðing kv. Það stig hugsunar þar sem fengist er Fullyrðing um einindi1 sem hefur verið við framsetningu upplýsinga1 sem mið- sönnuð eða á að sanna. ast við notendur. – proposition – external level yrki kk. ytra stoðkerfi → ytri stoðgrind Forrit sem vinnur tiltekin verk fyrir not- ytri geymsla anda1 eða annað forrit eða líkir eftir Geymsla1 sem gjörvi hefur aðeins að- mannlegu atferli. gang að um boðrásir. · Yrki kemur oft fyrir sem viðliður í · Stundum má líta á ytri geymslu sem samsettum heitum. fylgitæki. Dæmi: Fróðyrki, kaupyrki, spjallyrki, – external storage, auxiliary storage stöðvunaryrki, þekkingaryrki. ytri stoðgrind – bot Tæknibúnaður til þess að stjórna verk- yrkisormur kk. forriti og viðgjöf frá því. Spilliforrit sem fjölgar sér sjálfkrafa, sh. ytra stoðkerfi situr í vinnsluminni, breytir sýktum – exoskeleton

Ý ýtitækni kv. · Þarna getur verið um að ræða fréttir, Tækni við dreifingu efnis á veraldar- veðurfregnir, forrit eða annað efni. vefnum sem felst í því að efnið er · Sjá einnig togtækni. sent með reglubundnum og venjulegum sh. uppnýjunartækni linnulausum flutningi. – push technology zip-diskur 438 þáttun

Z zip-diskur kk. isafritun. Rúmgóður færanlegur seguldiskur. – zip drive · Zip-diskur er einkum notaður fyrir zip-skrá kv. öryggisafrit. Kippuskrá með nafnaukann „zip“ sem í – zip disk eru ein eða (venjulega) fleiri skrár, oft- zip-drif hk. ast þjappaðar. Búnaður sem stjórnar snúningi zip- · Zip-skrá er algengasta snið2 kippu- diska. skrár. · Zip-drif er einkum notað fyrir örygg- – zip file

Þ þagga so. – parse Koma tölvu, forriti, þræði1 eða öðru þáttabundin talkennsl tölvutilfangi í óvirka eða bannaða Talkennsl sem fást með sniðmátun1 ein- stöðu1 um stundarsakir. kennandi þátta, t.d. tónhæð, tíðni form- · Fljótlegra er að vekja tilfang úr þagg- enda, hljóðlögun eða hávaðastigi. aðri stöðu en ef samband þess við – feature-based speech recognition kerfið hefur alveg verið rofið. þáttari kk. Dæmi: Starfsmaðurinn þaggaði tölv- Hugbúnaðartól sem þáttar forrit eða una áður en hann tók sér matarhlé. annan texta, oft sem fyrsta skref í – quiesce smölun, vistþýðingu1, túlkun eða annars þagnarmerki hk. konar greiningu. Merki2 í tókabrautarneti sem sýnir að – parser ekki sé verið að senda á flutningsmiðl- þáttun1 kv. inum. Það að búa til þáttunartré. – bus-quiet signal – parsing þátta so. þáttun2 kv. Ákvarða formgerð máleiningar með (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Það því að skilja hana sundur í lesstök og að bera kennsl á þá eiginleika sem eru finna vensl1 milli þeirra. sameiginlegir hlutum2 í mengi og færa Dæmi: Þátta bálka3 í setningar1, þá til sameiginlegs yfirklasa til þess að setningar í segðir, segðir í virkja og koma í veg fyrir tvíföldun. þolendur. – factoring þáttunarhrísla 439 þekkingarverkfræði

þáttunarhrísla kv. → þáttunartré þekkingarkerfi hk. þáttunartré hk. Upplýsingavinnslukerfi sem leysir við- Tré sem lýsir því hvernig tiltekinn fangsefni á tilteknu sérsviði eða notk- strengur er búinn til eftir tiltekinni mál- unarsviði með því að álykta út frá þekk- lýsingu. ingarsafni. sh. þáttunarhrísla · Heitið „þekkingarkerfi“ er stundum – parse tree notað um „sérþekkingarkerfi“, sem er þáttur kk. venjulega takmarkað við tiltekna sér- (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Nafn- fræðiþekkingu. greind hugbúnaðareining sem er innan- · Sum þekkingarkerfi geta lært. leg og hefur vel skilgreind skil1. – knowledge-based system, KBS – component þekkingarliði kk. þefari kk. Starfsmaður á sviði þekkingar. Forrit sem vaktar og greinir netumferð, – knowledge worker og „þefar“ þá uppi hindranir og önnur þekkingarsafn hk. vandamál. Gagnasafn sem í eru ályktunarreglur og – sniffer upplýsingar1 um mannlega reynslu og þefþjónn kk. sérfræðiþekkingu á tilteknu sérsviði. Þjónn1 sem notar pakkaþefara til að · Í kerfum sem bæta sig sjálf hefur klófesta netumferð fyrir greiningu. þekkingarsafnið að auki upplýsingar – snoop server sem fengist hafa við lausn fyrri við- þekkill kk. fangsefna. Samrás eða önnur rafrás ásamt umbúð- – knowledge base, K-base, KB um utan um hana og tengingum til að þekkingarskemma kv. stinga í samband við tölvu til þess að – knowledge warehouse, KW unnt sé að nota tiltekið forrit. þekkingarstjórnun kv. → þekkingarum- · Þekklar voru notaðir til þess að koma sjón í veg fyrir hugbúnaðarhnupl en þeir þekkingartré hk. eru nú úreltir. Stigveldisskipað merkingarnet, t.d. örv- – dongle ótt net sem líkist tré. þekking kv. sh. þekkingarhrísla (í gervigreindarfræði) Samsafn stað- – knowledge tree reynda, atburða, trúaratriða og reglna, þekkingarumsjón kv. skipulagðra fyrir kerfisbundna notkun. sh. þekkingarstjórnun – knowledge – knowledge management þekkingarauður kk. þekkingarverkfræði kv. – intellectual capital Sú fræðigrein þar sem fengist er við að þekkingargjafi kk. afla þekkingar frá sérfræðingum á sér- Upplýsingagjafi sem þekkingarsafn sviðum og öðrum þekkingargjöfum og hefur verið myndað úr fyrir tiltekna fella hana inn í þekkingarsafn. tegund viðfangsefna. · Með „þekkingarverkfræði“ er stund- – knowledge source um átt við það að hanna, smíða og þekkingargrind kv. → grind halda við sérþekkingarkerfum og öðr- þekkingarhrísla kv. → þekkingartré um þekkingarkerfum. – knowledge engineering þekkingarverkfræðingur 440 þjarkafjartækni

þekkingarverkfræðingur kk. – dilation, expansion2 Maður sem fær þekkingu frá sérfræð- þétt samrás ingi á tilteknu sérsviði og öðrum þekk- Samrás, búin til með víðtækri samrás- ingargjöfum og skipuleggur hana sem un. þekkingarsafn. – large-scale integrated circuit · Sjá einnig þekkingarverkfræði. þétta kv. – knowledge engineer Það hversu þétt gögn eru skráð, t.d. á þekkingarverkfræðitól hk. disk1. Hugbúnaðartól, hannað til þess að auð- sh. þéttleiki velda hraða þróun þekkingarkerfa. – density · Þekkingarverkfræðitól felur í sér þéttleiki kk. → þétta tilteknar aðferðir við framsetningu þétttengdur lo. þekkingar1, ályktun og stýringu, og – tightly-coupled einnig gerð grunnlíkana til að fást við þinglesari kk. dæmigerð viðfangsefni á auðveldan Hugbúnaður sem veitir notanda að- hátt. gang1 að einum eða fleiri þingþjónum. – knowledge engineering tool · Þinglesara er komið fyrir í biðlara- þekkingaryrki kk. tölvu, og hann hefur samskipti við Yrki sem safnar þekkingu sjálfvirkt á þingþjón. Þinglesarinn lagar upplýs- vefsetrum fyrir notanda1. ingar1 frá þjóninum að því sniði1 sem – knowbot, knowledge robot, robotic hentar til birtingar á biðlaratölvunni. librarian – news reader1, news client þekkingaröflun kv. þingmiðlari kk. → þingþjónn Það að staðsetja, safna saman og fága þingþjónn kk. þekkingu og koma henni í form sem Þjónn1 sem geymir2, skipuleggur og hentar til frekari úrvinnslu í þekkingar- dreifir upplýsingum1 á einu eða fleiri kerfi. málþingum. · Þekkingaröflun felur venjulega í sér sh. þingmiðlari afskipti þekkingarverkfræðings en – news server, forum server hún er einnig mikilvægur þáttur í vél- þjappa so. rænu námi. (um gögn) Minnka rými sem gögn taka sh. öflun þekkingar á gagnamiðli, þó þannig að unnt sé að – knowledge acquisition setja gögnin aftur í upprunalegt horf. þekkjari kk. · Sögnin stjórnar þolfalli. Umsögn eða forrit sem segir til um · Ensku heitin „compress“ og hvort viðfangsefni þess er stak í tilteknu „compact“ eru notuð almennt en heit- mengi. in „pack“, „zip“ og „gzip“ vísa frekar – recognizer til tiltekinna aðferða. þenja so. · Sjá einnig afþjappa. (um teikn) Stækka í glugga. – compress, compact, pack, zip, gzip · Sjá einnig kreppa. þjarkafjartækni kv. – expand1 (í sýndarveruleika) Tækni við að þensla kv. stjórna fjartengdum þjarka sem er Rúmfræðileg aðgerð1 sem stækkar þannig að stjórnanda finnst hann vera hlut3. hjá þjarkanum. þjarkafræði 441 þjónusta fyrir afhendingartilk...

– telerobotics þjónn2 kk. þjarkafræði kv. (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Ein- Ein grein verkfræði þar sem er fengist indi1, t.d. hlutur2, klasi4 eða verkforrit, við að hanna, smíða og nota þjarka. sem veitir biðlara2 þjónustu1 að beiðni – robotics hans. þjarkakerfi hk. sh. miðlari3 Framleiðsluból þar sem m.a. er vélbún- – server2 aður og hugbúnaður þjarka. þjónusta1 kv. · Þjarkakerfi tekur einnig til stjórn- (í dreifvinnslu og OSI) Aðstaða sem til- anda þjarka, aflgjafa, stjórnkerfis, tekið lag1 og þau lög sem neðar eru endagreipa þjarkans, búnaðar sem veita næsta lagi fyrir ofan. þjarkinn tengist með tilteknum skil- · Þjónusta tiltekins lags er veitt á mörk- um1 og samskiptaskila sem starfrækja um þess og næsta lags fyrir ofan. þjarkann og fylgjast með honum. – service – robot system, robotic system þjónusta2 so. → annast þjarkaryksuga kv. → ryksuguþjarki þjónusta fyrir aðgangsstjórn þjarkasjón kv. (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem ger- Vélarsjón sem skilar sjónrænum gögn- ir það kleift að aðgangsbúnaður og um til þess að nota sem viðgjöf til skeytaflutningsmiðill fái aðgang hvor að þjarka eða stjórna honum. öðrum og hafi umsjón með viðeigandi – robot vision upplýsingum1. þjarki kk. – access management service Vél, venjulega forritanleg, hönnuð til að þjónusta fyrir afhendingarbið vinna á sjálfvirkan hátt ýmis verk sem (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem ger- fólgin eru í því að handleika hluti og ir aðgangsbúnaði viðtakanda kleift að flytja þá til. biðja um að skeytaflutningskerfi bíði – robot með að afhenda skeyti2 hans og skila- þjálfun kv. tilkynningar. Aðferð til þess að kenna tauganeti að – hold-for-delivery service koma á tengslum milli úrtaks ílagsgilda þjónusta fyrir afhendingarsönnun og réttra frálagsgilda. (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem gerir – training upphafsmanni skeytis2 kleift að fá sönn- þjóðarlén hk. → landslén un fyrir því að skeytið hafi verið afhent þjónn1 kk. áformuðum viðtakanda. Búnaðareining sem veitir vinnustöðv- – proof of delivery service um eða öðrum búnaðareiningum sam- þjónusta fyrir afhendingartilkynningu eiginlega þjónustu1 um gagnaflutnings- (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem ger- net. ir aðgangsbúnaði upphafsmanns kleift · Hluti þjónustunnar getur verið sér- að biðja um beina tilkynningu þegar nota þjónusta frekar en sameiginleg skeyti2 hefur komist til skila til aðgangs- þjónusta. búnaðar eða aðgangseiningar viðtak- Dæmi: Skráaþjónn, prentþjónn, póst- anda. þjónn. · Afhendingartilkynning merkir ekki sh. miðlari2 að notandinn3 hafi tekið við skeytinu. – server1 · Þegar skeyti er sent til margra viðtak- þjónusta fyrir nafnbirtingu ann... 442 þjónustueining fyrir áreiðanl...

enda er unnt að biðja um þessa þjón- ir eða fær afhent. ustu vegna hvers viðtakanda fyrir sig. Dæmi: Tímaskráning. – delivery notification service – message identification service þjónusta fyrir nafnbirtingu annarra þjónusta fyrir tagað meginmál viðtakenda (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem leyfir (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem ger- flutning á eðli og eigindum2 hvers hluta ir aðgangsbúnaði upphafsmanns kleift meginmáls2 í persónulegu skeyti. að skipa skeytaflutningskerfinu, þegar · Meðal eigindanna er kótunartag. skeyti2 er sent mörgum viðtakendum, að – typed body service birta aðgangsbúnaði hvers viðtakanda þjónusta fyrir varða aðgangsstjórn póstnöfn allra annarra viðtakenda við (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem vernd- afhendingu skeytisins. ar tilföng skeytasýslukerfis gegn óheim- – disclosure of other recipients service ilaðri notkun. þjónusta fyrir óskilatilkynningu – secure access management service (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem gerir þjónustubeiðandi kk. aðgangsbúnaði upphafsmanns kleift að Þjónustunotandi sem leggur fram sam- biðja um að vera látinn vita ef sent skiptabeiðni um að sambandi2 verði skeyti2 hefur ekki komist til skila til komið á. aðgangsbúnaðar viðtakanda né til að- – calling service user gangseiningar. þjónustuborð hk. · Ástæða þess að skeytið var ekki af- Aðstaða þar sem notendum er veitt að- hent getur verið hluti af tilkynning- stoð við að greina og lagfæra vandamál unni. við tölvur og önnur tæki. · Þegar skeyti er sent til margra við- · Fyrirtæki bjóða viðskiptavinum oft takenda getur tilkynningin átt við sér- slíka þjónustu um gjaldfrjálst síma- hvern eða alla viðtakendur sem ekki númer, vefsíðu eða í tölvupósti3. var unnt að afhenda skeytið. – help desk – nondelivery notification service þjónustueining fjaraðgerða þjónusta fyrir persónuleg skeytaskipti Þjónustueining notkunarlags sem lætur (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1, veitt með í té almenna aðstöðu til þess að hefja kerfi fyrir persónuleg skeytaskipti. aðgerðir og stjórna þeim úr fjarlægð. – interpersonal messaging service – remote operations service element, þjónusta fyrir sendingarsönnun ROSE (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem ger- þjónustueining fyrir áreiðanlegan ir upphafsmanni skeytis2 kleift að fá flutning aðstoð hjá skeytaflutningskerfi til þess Þjónustueining notkunarlags sem að staðfesta að skeytið hafi verið sent tryggir heilleika reglugagnaeininga áformuðum viðtakendum til afhending- sem fara milli tveggja eininda2 í notk- ar. unarlaginu og sér til þess að viðrétting2 – proof of submission service sé gerð með lágmarksfjölda endursend- þjónusta fyrir skeytiskenni inga þegar bilun verður í fjarskiptakerfi (í tölvupóstkerfi) Þjónusta1 sem ger- eða opnu endakerfi. ir skeytaflutningskerfi kleift að sann- – reliable transfer service element, kenna einrætt fyrir aðgangsbúnaði RTSE hvert skeyti2 eða kanna sem kerfið send- þjónustueining notkunarlags 443 þjónustuveita fyrir lýðnetið

þjónustueining notkunarlags þjónustunotandi sem sendir Sá hluti einindis2 í notkunarlaginu Þjónustunotandi sem starfar sem sem veitir tiltekna þjónustu1 í OSI- gagnagjafi á meðan gögn eru flutt um umhverfinu og styðst við þjónustu í samband2 eða tiltekin sambandsfrjáls neðri lögum1 eftir því sem við á. sending stendur yfir. – application service element, ASE – sending service user þjónustueining tengslastjórnar þjónustunotandi sem tekur við Þjónustueining notkunarlags sem lætur Þjónustunotandi sem starfar sem í té sérstaka og trausta aðstöðu til þess gagnaþegi á meðan gögn eru flutt um að koma á notkunartengslum og rjúfa samband2 eða tiltekin sambandsfrjáls þau. sending stendur yfir. – association control service element, – receiving service user ACSE þjónustupakki kk. þjónustuflokkur kk. Pantanleg eða niðurhlaðanleg uppnýjun Flokkur gagnasendingarþjónustu sem á hugbúnaði sem leysir úr vandamálum veitt er í gagnaflutningsneti. er upp hafa komið og ber stundum með · Þjónustan er þannig að merkja- sér endurbætur á hugbúnaðinum. hraði, notkunarhamur útstöðvartækja · Sjá einnig snarbót. og formgerð kótunarreglu eru stöðl- – service pack uð. þjónustuskrá kv. – user class of service – yellow pages þjónustugagnaeining kv. þjónustutaki kk. Samsafn gagna sem notandi þjónustu1 Fyrirtæki sem stjórnar upplýsinga- í tilteknu lagi1 sendir og flytja verð- tækniþjónustu fyrir önnur fyrirtæki á ur með óbreyttri merkingu til jafngilds lýðnetinu. þjónustunotanda. – managed service provider, mana- – service data unit, SDU gement service provider, MSP þjónustugeta kv. þjónustutengi hk. Geta til að hafa til reiðu þjónustu1 sem Staður þar sem einindi2 í tilteknu lagi1 notandi biður um og veita hana í um- veitir einindi í næsta lagi fyrir ofan beðinn tíma innan tiltekinna frávika og þjónustu1 síns lags. við tiltekin skilyrði. – service access point, SAP – servability, serveability, servicea- þjónustuveita kv. bility Stofnun eða fyrirtæki sem veitir notend- þjónustuhlið hk. um og gagnaveitum aðgang að tölvu- Bakdyr í hugbúnaði sem auðvelda við- neti. hald og þróun viðbótarbúnaðar og geta Dæmi: (1) Það að veita aðgang1 að leyft að farið sé inn í forritið á óvenju- netinu. (2) Hýsing. (3) Þjónusta þing- legum stöðum eða án venjulegs eftirlits. þjóns. (4) Þjónusta, veitt af þjóni1 fyr- – maintenance hook ir einkarekið skeytasýslukerfi. þjónustunotandi kk. – service provider2 (í OSI) Einindi2 í stöku opnu kerfi þjónustuveita fyrir lýðnetið sem notfærir sér þjónustu1 um þjón- Þjónustuveita sem veitir aðgang að lýð- ustutengi. netinu. – service user – Internet service provider, ISP þjónustuveita fyrirtækja 444 þráðleysisívafsmál

þjónustuveita fyrirtækja þráðlaus kerfisveita Kerfis- og þjónustuveita sem veitir öðru sh. þráðlaust kerfisleigufyrirtæki fyrirtæki alhliða þjónustu1. – wireless application service provider, – full-service provider, FSP wireless ASP, WASP þjónustuveitandi kk. þráðlaus ljóstækni (í OSI) Fræðileg framsetning á öllum Tækni við að flytja upplýsingar1 með þeim einindum2 sem veita jafngildum ljósi án þess að nota ljósþræði. þjónustunotendum þjónustu1. · Sjá einnig ljósþráðatækni. – service provider1 – fiberless optics þjónustuvísir kk. þráðlaus mús Kennimerki1 með 32 stöfum sem er Mús sem er þráðlaus. áfast pökkum1 sem eru sendir um þráð- – cordless mouse laust staðarnet og auðkenna netið. þráðlaus sýndarveruleiki – service set identifier, SSID Sýndarheimur þar sem myndavél og þjöppuð tugaritun hugbúnaður eru notuð fyrir vangtúlkun Tvíundakótuð tugaritun þar sem tveir frekar en þrívíddarhjálmar. tugatölustafir í röð, hvor með fjóra bita, – wireless virtual reality, wireless VR eru settir fram með einu bæti. þráðlaus vefur – packed decimal notation Veraldarvefur eins og hann horfir við þjöppuð tugatala notanda í þráðlausu sambandi1, t.d. Framsetning tugatölu á þann hátt að með farsíma eða lófatölvu. tveir grannstæðir tölustafir eru settir í – wireless Web eitt bæti. þráðlaus þjónustuveita Dæmi: Tugatalan 23, sett fram sem – wireless service provider, WSP 0010 0011. þráðlaus þjónustuveita fyrir lýðnetið – packed decimal – wireless ISP, WISP þjöppun kv. þráðlaust fjarskiptakort (um gögn) Það að þjappa. Tengispjald fyrir tölvu til að hún geti – compression, compaction, packing, tengst þráðlausu staðarneti. zipping, gzipping sh. rafaldskort þolandi kk. – radio card, wireless LAN adapter Stærð sem aðgerð1 er framkvæmd á. þráðlaust kerfisleigufyrirtæki → þráð- – operand laus kerfisveita þrautseigur lo. þráðlaust nærnet → þráðlaust staðarnet (um búnað) Sem vinnur áfram á skert- þráðlaust staðarnet an hátt þrátt fyrir galla eða óleyfilegar Staðarnet sem unnt er að tengjast í aðgerðir notenda. þráðlausu sambandi1. · Gallaþol búnaðar á að gera starf- · Í gerð þráðlausra staðarneta er WiFi- rækslu hans þrautseiga. tækni nú orðin allsráðandi. – failsoft sh. þráðlaust nærnet þráðlaus lo. – wireless local area network, wireless – wireless LAN, WLAN þráðlaus á föstum stað þráðleysisívafsmál hk. → WML- – fixed wireless ívafsmál þráður 445 þrívíddarskynjari

þráður1 kk. þrívarp hk. Ferli2 innan annars ferlis þar sem til- Útsending dagskrárliðar samtímis í föng síðarnefnda ferlisins eru notuð. sjónvarpi, útvarpi og á lýðneti. – thread1 – triplecast, TM1 þráður2 kk. þrívistarskipun kv. Samsafn skeyta2, sem hafa að geyma Skipun1 sem hefur þrjá vistfangshluta. náskyldar upplýsingar1, og hvert þeirra, Dæmi: Skipun um að bæta því sem nema hið fyrsta, vísar til fyrra skeytis. er á geymslustað A við það sem er – thread2, topical thread, discussion á geymslustað B og setja útkomuna á thread geymslustað C. þrástillir kk. – three-address instruction Sá sem fiktar við vélbúnað og/eða for- þrívíddargreining kv. ritun þannig að jaðrar við þráhyggju. Sjónræn greining, fólgin í því að nota – tweak freak algrím sem býr til þrívítt líkan af hlut3 þrengja so. eða parti af hlut og mátar saman það (um glugga) Minnka umgjörð glugga líkan og líkan í líkanasafni. án þess að breyta stærð þess sem er í – three-dimensional analysis glugganum. þrívíddarhjálmur kk. · Sjá einnig víkka. (í sýndarveruleika) Tæki sem er bor- sh. draga saman ið á höfði og hefur m.a. þrívíddar- – contract1 birti, stöðu- og stefnunema og stundum þrengslalag hk. einnig heyrnartól. Hulda lagið sem þvingar tauganet til – head-mounted display, HMD þess að þróa þjappaða framsetningu á þrívíddarhljóð hk. ílagsgögnum. Tónar, hljómar og hljóð sem virðast – bottleneck layer koma úr mismunandi áttum og mislangt þriðja LLC-gerð að. Vinnsluaðferð í LLC-deililaginu þar – spatial sound sem notuð er sambandsfrjáls sending þrívíddarmyndlífgun kv. með staðfestingu. Tölvugerð myndlífgun þar sem skoða sh. LLC-gerð 3 má lífguðu hlutina frá ýmsum sjónar- – logical link control type 3, LLC hornum. type 3 – three-dimensional animation, 3-D þrígisti hk. computer animation, 3-D animation Þrjú gisti sem starfa eins og eitt gisti. þrívíddarsjón kv. – triple-length register, triple register Sjónskynjun í þremur víddum. þríll kk. → víðeind sh. rúmsjón þríunda-1 fl. – three-dimensional vision, depth (um eingrunnskerfi) Sem hefur grunn- perception, stereopsis2, stereoscopic töluna þrjá. vision – ternary1 þrívíddarskynjari kk. þríunda-2 fl. Tæki til þess að skynja þrívíddarílag. Sem er ákvarðaður af vali eða skilyrði – volumetric sensor, volumetric sem hefur þrjú hugsanleg gildi eða horf. detector, 3-D sensor – ternary2 þríþætt sannvottun 446 þverhnitasummur

þríþætt sannvottun breytum (ekki nauðsynlega Boole- Sannvottun þar sem krafist er þrenns breytum) sem tekur gildið 1 ef tiltekið konar sannana um að einhver sé sá sem fall af breytunum fer yfir tiltekið þrösk- hann segist vera. uldsgildi, en 0 ella. · Til greina koma einhverjir þættir af – threshold function þessum þremur: (1) eitthvað sem ein- þröskuldsgátt kv. staklingur veit (t.d. aðgangsorð), (2) Gátt sem framkvæmir þröskuldsað- eitthvað sem einstaklingur hefur (t.d. gerð. skírteini eða húslykill), (3) lífkenni – threshold gate, threshold element einstaklings. Til viðbótar við kort og þulusmiður kk. → kótasmiður aðgangsorð þarf að láta í té lífkenni, þulusmíð kv. → kótasmíð t.d. fingrafar eða raddfar. þumalhjól hk. – three-factor authentication Hnitill eða benditæki með hjóli sem þróunargrunnlína kv. snúa má um ás til þess að gefa kverðu- Sú hönnunarlýsing sem stuðst er við á gildi. tilteknum tíma fyrir kerfi sem er í þró- · Tvö þumalhjól má nota til þess að un. staðsetja í tveimur víddum. Með öðru – developmental baseline þeirra fæst lóðrétt staðsetning en lá- þróunarmatsnefnd kv. rétt staðsetning með hinu. Hópur sérhæfðra starfsmanna sem – thumbwheel meta, til samþykkis eða höfnunar, allar þumla kv. → smámynd tillögur um breytingar á gildandi þró- þungbiðlari kk. unargrunnlínu. Biðlari1 þar sem mestur hluti gagna- – configuration control board vinnslu fer fram á meðan gögnin sjálf þrýstiskyn hk. eru höfð á þjóni1. Sá eiginleiki þjarka að skynja þrýsting. · Sjá einnig léttbiðlari. – pressure sensing – fat client, thick client þræddur kóti þungmiðlari kk. Kóti2 sem stendur fyrir forrit eða for- Öflugur þjónn1 þar sem mestur hluti ritshluta þar sem unnt er að láta bendi1 gagnavinnslu fer fram sem þjónusta1 standa fyrir runu af skipunum1. Hverja við léttbiðlara. skipun má einnig setja fram með bendi. · Sjá einnig léttmiðlari. sh. þræðikóti – fat server, thick server – threaded code þurrka út þræðikóti kk. → þræddur kóti Fjarlægja gögn af gagnamiðli. þrætt tré · Gögn eru venjulega þurrkuð út með Tré þar sem aukabendar í hnútum3 vísa því að skrifa ofan í þau eða eyða við- á aðra hnúta. miðunarmerkjum. – threaded tree – erase þröskuldsaðgerð kv. þverhnitasummur kv. ft. Aðgerð1 sem reiknar út þröskuldsfall af Útkoma úr myndgreiningu þar sem rétt- þolendum sínum. hyrndum glugga er varpað á X-ás og – threshold operation Y-ás með samlagningu þannig að til þröskuldsfall hk. verði tvö einvíð bylgjuform. Tvígilt fall með einni eða fleiri frum- – XY sums þverkótun 447 þýða

þverkótun kv. gildi díls í baksviðinu. Aðferð til að aðlaga efni vefsíðna · Óæskilegir dílar í baksviði eru venju- þannig að unnt sé að skoða það á hvaða lega þeir sem hafa sama dílgildi og birti sem á markaðinum er. dílar myndþáttarins. – transcoding Dæmi: Dílum er fækkað við útlínu þverleit kv. þannig að úr verði lína af eins díls Leit þar sem farið er frá hærra stigi á þykkt án þess að stytta línuna. lægra stig í leitartré, þegar allir hnútar3 – thinning á tilteknu stigi hafa verið skoðaðir, uns þyrilrás kv. markmiði eða tiltekinni stöðu2 er náð. Rás1 með þyrillögun, skrifuð á disk- – breadth-first search ling1. þverraðabil hk. · Það að skrifa þyrilrás er þáttur í afrit- Bil á milli grannstæðra þverraða, mælt unarvörn. eftir rás1 á segulbandi sem skráð hefur – spiral track verið á. þysja so. – row pitch Stilla birta1 mynd2 í því skyni að sýna þverröð kv. meira eða minna af vangi á sama mynd- Tvíundastafir sem standa á línu, horn- fleti. réttri á stýribrún segulbands,og lesa má · Til að sýna smáatriði er þysjað að en eða skrifa samhliða. til að sýna meira af vanginum er þysj- – tape row, tape frame að frá. þversnið hk. · Sögnin að þysja beygist veikt í þess- – cross section ari merkingu: þysja – þysjaði – þysj- þvertala kv. að. – imaginary number sh. renna þvertengsl hk. ft. – zoom Leyndur galli í fjölása staðsetningar- þysja að kerfi sem lýsir sér þannig að ef annar ás sh. renna að myndar2 er stilltur breytist hinn ásinn á – zoom in óæskilegan hátt. þysja frá · Hversu slæmur gallinn er ræðst af því sh. renna frá hversu mikið vantar á að staðsetning- – zoom out arásarnir standi þvert hver á annan og þysjun kv. liggi í sama fleti á myndinni. (í tölvuteiknun) Það að þysja. – cross coupling · Nota þarf sama kvörðunarþátt fyrir þykking kv. allar áttir. Formfræðileg aðgerð1 sem verkar á sh. renning myndþátt, fólgin í því að skipt er – zooming á óæskilegum dílgildum og dílgildum þýða1 so. myndþáttarins. Umskrá forrit eða hluta þess af einu for- – thickening ritunarmáli á annað án þess að breyta þynning kv. upphaflegri merkingu. Formfræðileg aðgerð1 sem er gerð í · Það að þýða forrit nær yfir að vist- baksviði myndþáttar í því skyni að þýða, smala eða túlka forritið. skipta á dílgildum óæskilegra díla og – translate1 þýða 448 æskikvikmynd

þýða2 so. → vistþýða æðra forritunarmáli og hefur að geyma þýðandakóti kk. nægar upplýsingar1 til þess að unnt sé Kóti2, settur fram í formi sem vistþýð- að vistþýða hann. andi getur lesið úr og unnið úr. – compilation unit1 – compiler code þýðingarkeyrsla kv. þýðandasmiður kk. → vistþýðandasmið- Vinnslutækni þar sem vistþýðing1, teng- ur ing, hleðsla og inning forrits taka við þýðandi1 kk. hver af annarri viðstöðulaust. Eitt eða fleiri forrit sem geta þýtt1. – compile-and-go – translator, translation program þýðingarskeið1 hk. þýðandi2 kk. → vistþýðandi Hver sú stund þegar forrit er þýtt1. þýðing1 kv. – translation time1 Það að þýða1. þýðingarskeið2 hk. → vistþýðingarskeið – translation1 þýðingartími1 kk. þýðing2 kv. Sá tími sem tekur að þýða1 forrit. Útkoma úr því að þýða1. – translation time2 – translation2 þýðingartími2 kk. → vistþýðingartími þýðing3 kv. → vistþýðing1 þýðingasafn hk. → þýðingaminni þýðing4 kv. → vistþýðing2 þýtt forrit þýðingaminni hk. Þýdd1 útgáfa frumforrits. Gagnasafn af samhliða textabútum – target program tveggja eða fleiri tungumála. þætting viðfangsefnis · Textabútarnir eru stök orð og orða- Lausn viðfangsefnis þar sem virkjar eru sambönd, jafnvel heilar setningar, á notaðir til þess að skipta einu viðfangs- frummáli og þýðingar þeirra á eitt eða efni í nokkur smærri sem venjulega fleiri markmál. er auðveldara að leysa en upprunalega sh. þýðingasafn viðfangsefnið. – translation memory – problem reduction þýðingareining kv. þörf fyrir vitneskju → vitneskjuþörf Forrit eða hluti forrits sem skráður er á

Æ æðra forritunarmál æski- fl. → við æskingu Forritunarmál sem er einkum hannað æskigeta kv. fyrir tiltekna gerð verkefna og er ekki Umframgeta í búnaði sem fylgir tölvu bundið við högun tiltekinnar tölvu eða og er ónotuð og ekki greitt fyrir hana tölva af tiltekinni gerð. fyrr en á henni þarf að halda. Dæmi: Ada, Cobol, Fortran, Pascal. – capacity on demand – high-level language, high-order æskikvikmynd kv. language, HOL Kvikmynd sem notandi getur æskt eft- æskimyndakerfi 449 ördiskur

ir gegn greiðslu, sótt á lýðnetið og stýrt æskipóstfærsla kv. áhorfi sínu eins og myndin væri á hans Tölvupóstþjónusta sem gerir notanda eigin myndbandstæki. kleift að komast í samband við þjón- – video on demand ustuveitu fyrir lýðnetið, sannvotta sig æskimyndakerfi hk. og biðja um tölvupóst3 með því að Kerfi sem leyfir notanda að velja kvik- nota kviklegt IP-númer frá hvaða lýð- myndir. netstengingu sem vera skal. · Netsjónvarpstækni er oft nýtt til – on-demand mail relay þess að senda æskikvikmyndir í æskivinnsla kv. sjónvarpstæki og einmenningstölv- Gagnavinnsla þar sem tilföng eru gerð ur. Æskimyndakerfi nota annaðhvort notanda aðgengileg eftir þörfum. streymimiðlun um netlykil, tölvu eða – on-demand computing annað tæki þannig að notendur geti æviskeið hk. horft á myndina í rauntíma eða þau Sá hluti inningarskeiðs þegar tiltekin hlaða niður myndum í tæki eins og máleining er til. tölvur, myndbandstæki og fjölspilara. – lifetime – Video on Demand, VOD

Ö öflun þekkingar → þekkingaröflun ör kv. öfugfléttun kv. Leggur í örvóttu neti. Það að skipta gagnastraumi í tvo eða – arc, directed edge fleiri gagnastrauma fyrir samskeiða öraðgerð kv. flutning um mismunandi sendirásir. Ein þeirra grunnaðgerða í örforritun1 · Á áfangastað eru gagnastraumarnir sem þarf til þess að framkvæma vélar- sameinaðir í hinn upprunalega. málsskipun eða aðra sjálfstæða vélbún- · Þetta er í megindráttum öfug aðferð aðaraðgerð. við fléttun1. – microoperation – inverse multiplexing örblogg hk. önnur LLC-gerð Mjög stuttar bloggfærslur sem stundum Vinnsluaðferð í LLC-deililaginu þar eru sendar beint úr farsíma. sem notuð er sambandsbundin sending. – microblog sh. LLC-gerð 2 örbloggun kv. – logical link control type 2, LLC Bloggun þar sem hver færsla1 er venju- type 2 lega mjög stutt. önnusta kv. · Vefsetrið Tístill er dæmi um vef fyrir Það að annast. örbloggun. – support1 – microblogging önnustustig hk. ördiskur kk. – level of support, support level – miniature hard drive card örfilma 450 örskipun

örfilma kv. örgreining kv. Fínkorna filma fyrir örmyndir. Greiningartækni þar sem notað er sér- – microfilm hæft örforrit sem starfar sjálfstætt eða örfilmuprentari kk. sem hluti af öðrum búnaði eftir því sem Síðuprentari sem býr til á filmu eina ör- við á. mynd af hverri síðu2. – microdiagnostics – COM printer, computer output örkóti kk. microfilm printer Samsafn örskipana sem mynda örfor- örforrit hk. rit, hluta af því eða safn örforrita. Runa örskipana sem ásamt samsvar- – microcode andi vélbúnaðareiningum stjórnar full- örkvikmynd kv. komlega framkvæmd vélarmálsskipun- 1–2 mínútna löng MPEG-kvikmynd, ar eða annarrar sjálfstæðrar vélbúnað- venjulega tekin með stafrænni kvik- araðgerðar. myndavél. – microprogram · Við gerð MPEG-kvikmyndar er beitt örforritanleg tölva MPEG-þjöppun. Tölva þar sem notandi getur búið til eða – micromovie breytt örforritum. örmerki hk. → rafaldskenni – microprogrammable computer örmynd kv. örforritsminni hk. Smækkuð mynd, t.d. af rituðu máli eða Hluti úr minni sem aðallega er ætlaður teikningu, ólæsileg berum augum. fyrir örforrit. – microimage, microcopy – control storage örmyndamiðill kk. örforritun1 kv. Hvers kyns miðill með örmyndum, t.d. Forritun þar sem notaðar eru örskipan- filma eða pappír. ir. – microform · Örforritun er notuð í stað þess að fast- örpinni kk. tengja þau stýrimerki sem eru nauð- (í sýndarveruleika) Örlítill pinni sem synleg til þess að framkvæma hverja er komið fyrir í hanskafrálagstæki eða vélarmálsskipun. stjórnbúningi og vekur hjá notanda til- – microprogramming1 finningu um þrýsting, áferð eða þreif- örforritun2 kv. ingu þegar hann kemst í snertingu við Tækni, notuð við að hanna vélbúnað sýndarhluti. sem stjórnað er með örforritum. – micropin – microprogramming2 örskipun kv. örgjörvi kk. Fyrirmæli þar sem tiltekin er ein eða Gjörvi sem er á einni eða fáeinum kísil- fleiri þeirra grunnaðgerða sem þarf til flögum. að inna vélarmálsskipun,ogþar semtil- – microprocessor greindir eru þolendur þessara aðgerða. örgreiðsla kv. · Örskipanir eru hinar sönnu vélar- Tilhögun á greiðslu fyrir not af vefsíð- málsskipanir, og örkóti er notaður til um sem eru of lítil hverju sinni til að þess að búa til sýndarvél sem hefur venjulegum innheimtuaðferðum verði aðgengilegra skipanamengi. komið við. – microinstruction – micropayment örskynjari 451 öryggisflokkun

örskynjari kk. ar eru fyrir gagnavinnslukerfi í því Tæki til þess að skynja örlítið sjónrænt skyni að vernda vélbúnað, hugbúnað ílag, snertiílag eða heyrnarílag. og gögn gegn breytingum, eyðileggingu – microsensor eða uppljóstrun, hvort heldur er fyrir örsmali kk. slysni eða af illum hug. Forrit sem þýðir1 örforrit úr táknrænu · Unnt er að nota hvort heldur er formi í tvíundaform. vélbúnað eða hugbúnað til þess að – microcode assembler vernda gagnavinnslukerfi. örstund kv. – data processing system security, Örstuttur tími en ekki alveg tiltekinn, computer-system security oft 0,01 sekúnda. öryggis- fl. – jiffy (um aðferð, tækni eða vélbúnað) Sem örtitrari kk. notaður er til þess að endurrétta týnd Tæki til þess að vekja snertitilfinningu. eða eyðilögð gögn eða til þess að – microvibrator tryggja að kerfi sé alltaf í gangi. örtölva kv. – backup1 Stafræn tölva sem hefur miðverk, búið öryggisafrit hk. einum eða fleiri örgjörvum, og einnig – backup2 búnað fyrir geymslu2 og ílags- og frá- öryggisafritun kv. lagsaðgerðir. Ráðstafanir sem gerðar eru vegna end- · Í fyrstu voru örtölvur lítil gagna- urheimtar gagna ef bilun eða óhapp vinnslukerfi sem höfðu takmarkað verður. innra minni, takmarkað skipana- Dæmi: Taka afrit af skrám. mengi og frumstæða ytri geymslu, t.d. – backup procedure segulsnældur eða disklinga1. Heim- öryggisafritun á segulband ilistölvur og einmenningstölvur telj- – tape backup ast til örtölva. öryggisbrestur kk. – microcomputer – security failure örvanet hk. → örvótt net öryggisendurskoðun kv. örvarhnappur1 kk. → stefnuhnappur Óháð skoðun og rannsókn á færslum örvarhnappur2 kk. og starfsemi í gagnavinnslukerfi til þess (í gluggaumhverfi) að prófa hvort eftirlit sé þar nægi- – arrow button legt, tryggja að fylgt sé settri öryggis- örvótt net stefnu og aðferðum við að framkvæma Net þar sem hver leggur hefur tiltekna aðgerðir, koma upp um öryggisrof í stefnu. öryggiskerfi og mæla með tilteknum sh. örvanet breytingum á eftirliti, öryggisstefnu og – directed graph aðferðum. örvunartenging kv. – security audit Taugamótasamtenging með jákvætt öryggisflokkun kv. taugamótavægi. Það að ákvarða og tilgreina hvaða stig – excitatory connection verndunar gegn uppljóstrun skuli gilda öryggi gagnavinnslukerfis fyrir tilteknar upplýsingar1. Tæknilegar eða stjórnunarlegar örygg- Dæmi: „Algert trúnaðarmál“, „leynd- isráðstafanir sem stofnað er til og gerð- armál“, „trúnaðarmál“. öryggisflokkur 452 3G

– security classification hvern þátt í tölvuöryggi, hvort sem þess öryggisflokkur kk. verður vart eða ekki, en slíkt gæti leitt Óstigskipuð flokkun viðkvæmra upplýs- til smokurs í gagnavinnslukerfið. inga, notuð til þess að stjórna aðgangi1 – breach að gögnum á nákvæmari hátt en með öryggissía kv. stigskipaðri öryggisflokkun einni. Tryggilegt tölvukerfi sem fylgir örygg- – security category isstefnu við meðferð þeirra gagna sem öryggishamur kk. fara um það. Aukalegur ræsihamur fyrir Windows – security filter 95/98 sem auðveldar að greina vanda- öryggisspjald hk. → öryggiskort mál. öryggisstefna kv. · Einu ræsiforritin sem hlaðið er eru Aðgerðaáætlun eða ráðstafanir til þess stýrikerfið, og reklar fyrir músina, að veita tölvuöryggi. hnappaborðið og birtinn. – security policy – safe mode öryggisstig hk. öryggiskenni hk. Samantekt á stigskiptri öryggisflokkun (í Windows NT og 2000) Einræður og mengi öryggisflokka sem er mæli- ritstafastrengur sem auðkennir hvert kvarði á viðkvæmni viðfangsefnis eða stýrikerfi og hvern notanda1 í neti aðgangsheimild1 geranda5. NT/2000-kerfa. – security level – security identifier, security ID, SID öryggisveila kv. öryggiskort hk. – security hole Ofurlítið minniskort, notað til að flytja öryggisvottun kv. minnisgögn milli tækja, t.d. snjallsíma, – security certification stafrænna myndavéla, tónlistarspilara, örþjarki kk. kvikmyndavéla og einmenningstölva. Þjarki sem mælist í brotum úr millí- sh. öryggisspjald, SD-kort, SD-spjald metra upp í nokkra millímetra að stærð. – Secure Digital card, SD card · Örþjarki getur annaðhvort verið sjálf- öryggismat hk. stýrður eða einn af mörgum sams – security assessment konar örþjörkum sem stýrt er af mið- öryggisrof hk. lægri tölvu. Það að sniðganga eða gera óvirkan ein- – microrobot

0–9 3G · 3G er stytting á „3rd generation“. Þriðja kynslóð farsímatækni. – 3G Ensk-íslensk orðaskrá Hverju ensku heiti í þessari skrá fylgir aðeins eitt íslenskt heiti. Það ber að taka sem tilvísun til íslensk-enska hlutans. Þar er að finna alla þá vitneskju sem bókin veitir um hvert hugtak, þar á meðal íslensk samheiti ef einhver eru. abandonware 455 accuracy

A abandonware eftirlegubúnaður access control key aðgangslykill abbreviated address calling skammval access control list aðgangslisti abbreviation skammstöfun access control lock verndarlæsing abduction fráleiðsla accessibility aðgengileiki abductive inference fráleiðsla access level aðgangsstig abend vinnslufall access list aðgangslisti abnormal end vinnslufall access lock verndarlæsing abnormal termination vinnslufall access log vitjanaskrá abort1 vinnsluslit access management service þjónusta abort2 slíta vinnslu fyrir aðgangsstjórn aborted connection sambandsrof access mechanism armstjóri abort sequence vinnsluslitaruna access method aðgangsaðferð abort statement vinnsluslitasetning access network aðgangsnet absolute address eiginlegt vistfang accessories fylgihlutir absolute assembler eiginlegur smali access path aðkomuleið absolute code eiginlegur kóti access path independence sjálfstæði absolute command grunnskipun gagnvart aðkomuleið absolute coordinate grunnhnit access path independent sjálfstæður absolute error bein skekkja gagnvart aðkomuleið ?absolute instruction grunnskipun access period aðgangsskeið absolute loader vistfestuhleðsluforrit access permission aðgangsleyfi absolute value fastmiðað gildi access point1 afgreiðslustaður absolute vector grunnhnitavigur access point2 aðgangsstaður abstract hugrænn access privileges aðgangsréttindi abstract class hugrænn klasi access provider aðgangsveita abstract data type hugrænt gagnatag access ramp aðrein abstraction útdráttur access right aðgangsréttur abstract syntax óhlutræn málskipan access technology aðgangstækni acceptable use policy aðgangsreglur access time sóknartími acceptance test samþykkisprófun access type1 aðgangstegund accept statement samþykkissetning access type2 bendistag access1 aðgangur1 access unit aðgangseining access2 aðgangur2 accountability ábyrgni access3 fá aðgang að accounting notkunarskráning access arm aðgangsarmur accreditation trúnaðarstaðfesting access category aðgangsflokkur accumulator safnari access control aðgangsstýring accuracy1 nákvæmni1 access control field aðgangsstýringarsvið accuracy2 nákvæmni2 accuracy 456 administration domain name accuracy3 áreiðanleiki1 adaptive neural network aðlögunarhæft ACK viðtökustafur tauganet acknowledge character viðtökustafur adaptive refinement aðlögunarfágun acknowledgment staðfesting1 adaptive training aðlögunartalþjálfun ACL aðgangslisti adaptor tengildi acoustic coupler hljóðtengi ADC stafgervill acoustic signal hljóðmerki A/D converter stafgervill acquisition myndheimt adder samleggjari acronym skammstöfunarorð adder-subtracter samleggjari og ACSE þjónustueining tengslastjórnar frádragari action1 gjörð add-in íauki action2 aðgerð3 ?addition without carry misgildisaðgerð action3 skyndiaðgerð add-on áauki action bar valrönd address1 vistfang action part niðurstöðuhluti address2 vistfengja activate vekja address3 staðfang activation1 vakning1 addressability vistfengi activation2 vakning2 addressable vistfengjanlegur activation function vakningarfall addressable cursor vistfengjanlegur activation record vakningarfærsla bendill active matrix display himnubirtir addressable point vistpunktur active network virkt net address administration vistfangaumsjón active threat röskunarógn address bus vistfangabraut active vocabulary talorðasafn address format vistfangssnið active window virkur gluggi addressing vistfenging active wiretapping afskiptahler addressing exception activity verknaður vistfengingarfrábrigði activity content aðgerðabú address modification vistfangsbreyting activity inventory aðgerðabú address offset vistfangshliðrun actor1 gerandi1 address part vistfangshluti actor2 gerandi2 Address Resolution Protocol actor3 gerandi3 ARP-samskiptareglur actor object gerandi4 address sign vistmerki actual argument raunstiki address space vistrými actual instruction virk skipun address translator vistfangsbreytir actual parameter raunstiki ad-hoc network sérnotanet actual recipient raunverulegur adjacent domain nátengt tilfangaóðal viðtakandi adjacent node grannhnútur actual transfer rate flutningshraði1 adjusted text jafnaður texti actuator armstjóri adjust text mode umbrotshamur acutance útlínuskerpa ADMD landsumsjónarumdæmi Ada Ada admin contact tengiliður léns adapter tengildi administration domain name heiti adapter card tengispjald landsumsjónarumdæmis adaptive learning aðlögunarnám administration management do... 457 analog adder administration management domain alphabetic character bókstafur landsumsjónarumdæmi alphabetic character set bókstafamengi administrative contact tengiliður léns alphabetic code bókstafakóti administrative security alphabetic code element set stjórnsýsluöryggi bókstafakótað mengi ADP gagnavinnsla alphabetic code set bókstafakótað mengi ADSL ADSL-tengitækni alphabetic key bókstafshnappur ADT hugrænt gagnatag alphabetic string bókstafastrengur advice taking ráðlegginganám alphabetic word bókstafaorð advisory system ráðgjafarkerfi alpha lock bókstafalás adware óværubúnaður alphanumeric ritstafa- affirmation staðfesting2 alphanumeric character ritstafur2 affordance tök alphanumeric character set after-image nýgerð ritstafamengi afterimage myndleif alphanumeric code ritstafakóti agenda verkaskrá alphanumeric code element set agent gerandi6 ritstafakótað mengi aggregate samsteypa alphanumeric code set ritstafakótað aggregate value samsteypugildi mengi aggregation1 samsöfnun alphanumeric data ritstafagögn aggregation2 samsafn alphanumeric string ritstafastrengur aggregator fréttasamleiðir alphanumeric word ritstafaorð aggregator samleiðir alpha test alfa-próf agile applet lipurstefja alpha version alfa-útgáfa aglet lipurstefja altering breyting AI1 gervigreindarfræði alternate function key umskiptahnappur AI2 gervigreind2 alternate key umskiptahnappur aiming beam miðunargeisli alternate recipient varaviðtakandi aiming circle miðunartákn alternate track vararás aiming field miðunartákn alternative track vararás aiming symbol miðunartákn alt key umskiptahnappur air-floating head fleytihaus ALU reikni- og rökverk ALE árlegur meðalskaði always online1 sítengdur algebraic language algebrumál always online2 sítenging Algol Algol AM styrkmótun algorithm algrím ambient light umhverfisljós algorithmic language algrímskt mál American National Standards Institute alias1 samnefni1 ANSI alias2 samnefni2 American Standard Code for aliasing stöllun Information Interchange ASCII align character dálkmið amplified intelligence viðbótargreind alignment textastilling amplitude modulation styrkmótun alignment character dálkmið amplitude shift keying styrklyklun allocate úthluta analog flaumrænn alphabet stafróf analog adder flaumrænn samleggjari analog computer 458 application-specific analog computer flaumræn tölva answering svar analog data flaumræn gögn antialiasing afstöllun analog divider flaumrænn deilir anticipatory paging síðuvíxl fyrir fram analog image flaumræn mynd antiglare filter skjásía analog input channel flaumræn ílagsrás anti-virus program veiruvarnarforrit analog input channel amplifier anti-virus software flaumrænn ílagsmagnari veiruvarnarhugbúnaður analog multiplier flaumrænn margfaldari anycast nærvarp analog output channel amplifier AOP horfbundin forritun flaumrænn frálagsmagnari AOSD horfbundin hugbúnaðargerð analog representation flaumræn AP gervifarþegi framsetning aperture card gluggaspjald analog signal flaumrænt merki API forritaskil analog-to-digital converter stafgervill APL APL analog variable flaumræn breyta app stefja1 analytical attack kerfisbundin árás append1 viðskeyting analytic learning greiningarnám append2 viðskeytingarhamur ancestor arfgjafi append3 skeyta við ancestor class arfgjafi append command viðskeytingarskipun anchor markstikla applet biðlarastefja AND element og-gátt appliance computing nettölvun AND gate og-gátt application association notkunartengsl ?AND-NOT operation útilokun application clustering AND operation ogun hugbúnaðarklösun angle-of-view sjónarhorn application generator verkforritasmiður ANI1 númerabirting application language verkefnatengt mál ANI2 númerabirtir application layer notkunarlag animate myndlífga application-oriented language animated GIF GIF-hreyfimyndasnið verkefnatengt mál animation myndlífgun application package hugbúnaðarpakki animatronic lífgaður application problem vinnsluverkefni anisochronous transmission misfresta application program verkforrit sending application program interface ANN tauganet forritaskil annualized loss expectancy árlegur application programmer verkforritari meðalskaði application programming interface annual loss expectancy árlegur forritaskil meðalskaði application server verkmiðlari anonymizer nafnhylmir2 application service element anonymous ótaggreindur þjónustueining notkunarlags anonymous card ómerkt kort application service provider kerfisveita anonymous mail nafnleyndarpóstur application software verkbúnaður anonymous remailer applications on tap veituforrit nafnleyndarpóststöð application-specific notbundinn ANSI ANSI application-specific integrated c... 459 assembly code application-specific integrated circuit artificial feedback device notbundin samrás sýndarviðgjafartæki approximate string matching artificial intellect gervivit námundaleit artificial intelligence1 apps-on-tap veituforrit gervigreindarfræði AR gerviveruleiki artificial intelligence2 gervigreind2 arachniography vefsíðnaskrá artificial language gervimál arbitrary character algildisstafur artificial neural network tauganet arc ör artificial neuron gervitaugungur Archie Archie artificial passenger gervifarþegi Archie server Archie-þjónn artificial reality gerviveruleiki architecture högun artificial reality engine archival data base geymt gagnasafn sýndarveruleikavél archive1 safnvista artificial speech gervital archive2 kippuskrá artificial vision tölvusjón archived data base geymt gagnasafn artilect gervivit archived file safnvistuð skrá ARU talsvari archive file1 safnskrá ascender1 háleggsstafur archive file2 kippuskrá ascender2 háleggur archive file format kippuskrársnið ascending character háleggsstafur archive format file kippuskrá ascending order hækkandi röð archiver kippuforrit ASCII ASCII archiving safnvistun ASCII keyboard ASCII-hnappaborð area analysis flatargreining ASE þjónustueining notkunarlags area array sensor fylkisskynjari ASK styrklyklun argument1 frumbreyta ASN.1 ASN.1 argument2 frumgildi ASP kerfisveita arithmetic and logic unit reikni- og aspect horf rökverk aspect-oriented horfbundinn arithmetic operation reikningsaðgerð aspect-oriented programming arithmetic overflow reikningsyfirflæði horfbundin forritun arithmetic register reiknigisti aspect-oriented software design arithmetic shift reiknistjak horfbundin hugbúnaðargerð arithmetic underflow aspect-oriented software development reikningsundirflæði horfbundin hugbúnaðargerð arithmetic unit reikniverk aspect ratio sniðhlutfall ARP ARP-samskiptareglur ASR talkennsl ARQ sjálfvirk þráspurn assemble smala array fylki2 assemble-and-go smölunarkeyrsla array processor vigragjörvi assembled origin upphafsvistfang array slice fylkissneið assembler smali array type fylkistag assembler directive fyrirmæli til smala arrow button örvarhnappur2 assembling smölun arrow key stefnuhnappur assembly smölun article framlag assembly code smalakóti assembly language 460 automated attendant assembly language smalamál attribute3 eigind2 assembly time1 smölunarskeið attribute4 eigind3 assembly time2 smölunartími attribute class eigindaflokkur assertion fastyrðing attribute domain gildamengi assignment gilding attribute grammar eigindamállýsing assignment by name nafnbundin attribute relationship eigindavensl stikatenging attribute value eigindargildi assignment statement gildingarsetning AU aðgangseining assistant gerandi6 audible feedback svarhljóð association tengsl audio feedback svarhljóð association control service element audio file hljóðskrá þjónustueining tengslastjórnar audio response unit talsvari associative learning hliðstæðunám audio streaming hljóðstreymi associative memory venslaminni audit endurskoða associative storage venslageymsla audit-review file endurskoðunarskrá asymmetric cryptography ósamhverf audit trail gagnaferill dulritun augmented intelligence viðbótargreind Asymmetric Digital Subscriber Line augmented reality viðbótarveruleiki ADSL-tengitækni AUI tengildisskil asynchronous ósamstilltur AUP aðgangsreglur asynchronous neural network authenticate sannvotta ósamstillt tauganet authentication sannvottun asynchronous procedure ósamstillt authentication exchange stefja sannvottunarvíxl asynchronous transfer mode authentication information ósamstilltur flutningshamur sannvottunarupplýsingar asynchronous transmission ósamstillt authentication PIN sending sannvottunarkenninúmer ATM1 hraðbanki author-defined link forvalinn tengill ATM2 ósamstilltur flutningshamur author-defined path forvalin leið ATM backbone network ATM-grunnnet authoring language1 námsgagnamál ATM network ATM-net authoring language2 höfundarmál atomic data óunnin gögn authorization1 heimilun atomic type frumtag authorization2 heimild at-sign vistmerki auto arrange sjálfröðun attach láta fylgja auto-attendant sjálfvirkur svarþjónn attached processor samgjörvi autofax sjálfvirkur netbréfasími attaching unit lykkjutengildi autofilter1 sjálfvirk sía attachment fylgiskjal autofilter2 sjálfvirk síun attachment unit interface tengildisskil autofilter3 sía sjálfvirkt attack árás auto-forward sjálfvirk framsending attention economics athyglisfræði autoloader hleðsluþjarki attention key rofhnappur automate gera sjálfvirkan attribute1 eigind1 automated attendant sjálfvirkur attribute2 dálkur2 svarþjónn automated puppetry 461 background image automated puppetry automating sjálfvirkjun sýndarleikbrúðugerð automation1 sjálfvirkjun automated speech recognition tal- automation2 sjálfvirkni kennsl autonomic computing sjálfstýrð vinnsla automatic sjálfvirkur autonomous sjálfstýrður automatic answering sjálfvirkt svar autonomous robot sjálfstýrður þjarki automatic calling sjálfvirkt kall autonomous system sjálfstýrt kerfi automatic data processing gagnavinnsla auto-repeat sjálfvirk endurtekning automatic footnote tie-in sjálfvirk auto-reply sjálfsvörun staðsetning neðanmálsgreinar autoresponder sjálfsvari automatic language translation auxiliary storage ytri geymsla sjálfvirk tungumálaþýðing availability1 tiltækileiki1 automatic learning vélrænt nám availability2 tiltækileiki2 automatic number identification available1 tiltækur1 númerabirting available2 tiltækur2 automatic number identificator available time afnotatími númerabirtir avatar1 ofurpaur automatic page numbering sjálfvirk avatar2 gengill síðutölusetning average conditional information automatic pagination sjálfvirk content skilyrt óreiða síðuskipting average information content óreiða automatic paragraph numbering average information rate sjálfvirk tölusetning efnisgreina meðalupplýsingavelta automatic repeat request sjálfvirk average transinformation content þráspurn meðalmæld fluttra upplýsinga automatic speech recognition talkennsl average transinformation rate automatic teller machine hraðbanki meðalvelta fluttra upplýsinga automatic typesetting sjálfvirk AVL sjálfvirkur fararhnitill letursetning awk awk automatic vehicle locator sjálfvirkur axiom frumsetning fararhnitill axiomatic frumsetningar-

B b biti back-end application bakvinnsluforrit B bæti back-end computer baktölva B2B FF-samskipti back-end processor1 bakgjörvi B2C FN-samskipti ?back-end processor2 baktölva B2G FS-samskipti background myndgrunnur backbone grunnnet background color grunnlitur back-end bak- background image myndgrunnur background job 462 batch job background job baksviðsverk balanced scorecard vegið árangursmat background processing baksviðsvinnsla balanced tree jafnvægistré background program baksviðsforrit balance scorecard vegið árangursmat background tile baksviðsreitur balun misvægistengi back icon bakfærsluteikn band braut2 backlighting baklýsing bandpass tíðnigluggi backlink baktengill bandpass filter tíðnisía backout afturkalla2 band printer bandprentari backplane bakspjald bandwidth bandbreidd backport bakhæfa banner borði backporting bakhæfing banner-blind borðablindur back-pressure sensor banner blindness borðablinda mótþrýstingsskynjari BAPI viðskiptaforritaskil back propagation afturflutningur bar rein1 back-propagation network bar chart stöplarit afturflutningsnet bar code strikalykill backside bus bakbraut bar code label strikamerki backspace1 bakka1 bar code reader strikamerkjalesari backspace2 hopa barf zone klígjumörk backspace character hopstafur barge-in grípa fram í backspace key hophnappur barnacle hrúðurkarl backtracking hopun bar printer stangarprentari backup1 öryggis- barrel distortion tunnubjögun backup2 öryggisafrit base1 veldisstofn backup3 taka öryggisafrit ?base2 grunntala backup domain controller base address grunnvistfang varaóðalsstjóri base address register grunnvistfangsgisti backup file afrit af skrá baseband grunnband backup procedure öryggisafritun baseband LAN staðarnet á grunnbandi Backus-Naur form base class grunnklasi Backus-Naur-ritháttur based literal grunntölulesgildi Backus normal form baseline mállína Backus-Naur-ritháttur base register grunnvistfangsgisti backward chaining afturvirk ályktun base type grunntag backward channel bakrás Basic Basic backward compatible afturhæfur basic format sjálfgefið snið backward LAN channel bakrás í basic input-output system ræsikjarni staðarneti basic mode link control greinastýring í backward recovery bakrétting grunnhætti backward search1 bakleit bastion host aðgangstölva backward search2 bakleitarhamur batch bunki backward search3 bakleita batched job runuverk bacterium keðjusýkill batch file bunkaskrá bad sectoring villigeirun batch-header document bunkablað balanced error jafnvæg skekkja batch job runuverk batch processing 463 binary signal batch processing runuvinnsla bidirectional flow tvístefnuleið batch-processing environment bidirectional list tvíátta keðjulisti runuvinnsluumhverfi bidirectional printer tvíátta prentari batch training runuþjálfun bidirectional printing tvíátta prentun baud bot bidirectional search tvíátta leit baud rate flutningshraði í botum big-endian háenda- Bayesian filter Bayesarsía binary1 tvíunda-1 BBS upplýsingatöflukerfi binary2 tvíunda-2 bcc leyniafrit binary arithmetic operation BCD notation tvíundakótuð tugaritun tvíundatalnaaðgerð BD blágeisladiskur ?binary Boolean operation tvístæð BDC varaóðalsstjóri rökaðgerð beaconing væl binary cell tvíundageymsluhólf beaconing station vælandi stöð binary character tvíundastafur beam converter ljósvandarbreytir binary character set stafatvíund bean baun binary character string beep flaut tvíundastafastrengur beep code flautkóti binary code tvíundakóti beeper símboði binary-coded decimal notation before-image undanmynd tvíundakótuð tugaritun beginning-of-file label byrjunarmerki binary-coded decimal representation skrár tvíundakótuð tugaritun beginning-of-tape marker binary-coded notation tvíundakótuð byrjunarmerki1 ritun beginning-of-volume label binary code element set tvíundakótað byrjunarmerki eintaks mengi behavior hegðun binary code set tvíundakótað mengi BEL bjöllustafur binary digit biti belief trúaratriði binary digital signal tvíundamerki bell character bjöllustafur binary file tvíundaskrá belt printer beltisprentari binary image tvíundamynd benchmark afkastaprófun binary large object tvíundaflikki benchmark test afkastaprófun binary morphology tvíundaformfræði BER hlutfall villubita binary notation tvíundaritun bespoke sérhannaður binary numeral tvíundakerfistala best-first search bestuleiðarleit binary numeration system tvíundakerfi beta test beta-próf ?binary operation1 tvíundatalnaaðgerð beta version beta-útgáfa ?binary operation2 tvístæð aðgerð between-the-lines entry ?binary operation3 rökaðgerð3 millibilsaðgangur ?binary operation4 Boole-aðgerð BGP BGP-samskiptareglur binary operator tvístæður virki BI viðskiptagreind binary prefix multiplier bias bjagi tvíundaforskeyti bias error bjagaskekkja binary search helmingaleit bidirectional bus tvístefnutengibraut binary signal tvíundamerki binary synchronous communic... 464 blogger binary synchronous communication bit string bitastrengur samstillt tvíundafjarskipti bit stuffing bitatróð binary synchronous transmission blackboard model risstöfluaðferð samstillt tvíundasending blackhole list svartur listi binary system tvíundakerfi blacklist svartur listi binary tree tvíundatré blade sneið2 bind1 binda1 blade server sneiðmiðlari bind2 binda2 blank eyðustafur binding binding blank character eyðustafur binding time bindingarstund blanking1 byrging1 biochip lífflaga blanking2 byrging2 biochip transponder kenniflaga blank medium auður gagnamiðill biocontroller lífskynjari blank space key bilstöng bioinformatics lífgagnatækni blended threat fjölþætt árás biometric lífkenna- blind carbon copy leyniafrit biometric identifier lífkenni blind copy recipient leyniviðtakandi biometrics1 lífkennafræði blinding blindun biometrics2 lífkennsl blink blikka biometric verification lífkennsl blinking blikk biomimetic lífherminn blob flekkur biomimetics lífhermitækni BLOB tvíundaflikki BIOS ræsikjarni blob addressing vistfenging flekkjar biosensor lífskynjari blob labeling flekkmerking bipolar signaling tvískauta sending block1 bálkur1 bipolar transistor tvískauta smári block2 bálkur2 bipolar transmission tvískauta sending block3 bálkur3 biquinary code tvífimmundakóti block check bálkaprófun bistable circuit tvístöðug gikkrás block cipher bálkadulritun bistable trigger circuit tvístöðug gikkrás block copy bálkafritun BISYNC samstillt tvíundafjarskipti block diagram reitarit bit biti blocked hindraður bit bucket bitahít blocking factor bálkunarstuðull bit density bitaþéttleiki block is locked bálkur er læstur bit depth bitatala block length bálklengd ?bit error rate hlutfall villubita block move bálkfærsla bit error ratio hlutfall villubita block multiplexer channel bitmap punktafylki bálkfléttuboðrás bit-oriented protocol bitabundnar block size bálklengd samskiptareglur block statement bálksetning bit position bitasæti block-structured language bálkað mál bit rate bitahraði blocks world kubbaheimur bit robbing bitahnupl block transfer bálkaflutningur bits per inch bitar á þumlung blog1 blogg bits per second bitar á sekúndu blog2 blogga bit stream bitastraumur blogger bloggari blogging 465 broadband backbone network blogging bloggun borrow digit lánstölustafur blooming birtusmit bot yrki blue bomb blásprengja BOT marker byrjunarmerki1 blue screen of death bláskjár dauðans botnet yrkjanet Bluetooth blátönn bottleneck layer þrengslalag Blu-ray blágeisladiskur bottom margin neðanspássía Blu-ray Disk blágeisladiskur bottom-up neðansækinn blur circle móðudepill bot worm yrkisormur BMAN breiðbandsborgarnet bounce e-mail óskilapóstur BNF Backus-Naur-ritháttur bounce message óskilaboð board rásaspjald boundary mæri body1 meginmál1 boundary extraction mæramörkun body2 meginmál2 boundary tracking mærarakning body stub meginmálsstúfur bounding box1 hneppirammi body suit stjórnbúningur bounding box2 stafreitur boilerplate fastatexti Bourne shell Bourne-skel bold feitur box diagram básarit bold face feitt letur bpi bitar á þumlung boldface1 feitt letur Bpi bæti á þumlung boldface2 feitletra BPN afturflutningsnet boldface3 feitleturs- BPR endurhögun viðskiptaferlis boldfaced feitleturs- bps bitar á sekúndu Boltzmann machine Boltzmannsvél Bps bæti á sekúndu bookmark bókmerki Braille display blindrabirtir bookmark management site Braille-ready file blindrahæf skrá bókmerkjagátt brain dump heiladembing bookmark portal bókmerkjagátt brain-machine interface tengiskil heila ?Boolean complementation neitun og tölvu Boolean expression Boole-segð branch leggur Boolean function Boole-fall branch construct leiðarflétta Boolean operation1 Boole-aðgerð branching point leiðaskil Boolean operation2 rökaðgerð3 breach öryggisrof Boolean operation table breadth-first search þverleit Boole-aðgerðartafla break skil2 Boolean operator Boole-virki break key stöðvunarhnappur boot ræsa breakpoint rofstaður bootable floppy ræsidisklingur brick hleifur bootstrap1 ræsiforrit brick server hleifmiðlari bootstrap2 inna ræsiforrit bridge netabrú bootstrap3 sjálfþýða briefcase skjalataska bootstrap loader ræsihleðsluforrit brightness birta2 bootstrap protocol ræsireglur brightness sliding birtustilling border jaðar broadband breiðband border gateway protocol broadband backbone network BGP-samskiptareglur breiðbandsgrunnnet broadband channel 466 buzz word broadband channel breiðbandsrás bulletin board system broadband LAN staðarnet á breiðbandi upplýsingatöflukerfi broadband metropolitan area network bundle knippi breiðbandsborgarnet bundled samseldur broadcast víðvarp burned-in image brennimynd broadcast mail póstvarp burn-in1 tilkeyrsla broadcast videography textavarp burn-in2 greiningarkeyrsla brochureware bæklingabúnaður burn-in3 íbrenna broker miðlari1 burst transmission hrinusending brouter brúarbeinir bus tengibraut browse1 vafra business application programming browse2 vafur interface viðskiptaforritaskil browser1 vefsjá business computing tölvuvinnsla í browser2 skoðunarforrit fyrirtæki browser hijacker afvegaleiðir business continuance rekstrarsamfella browser-safe palette vefsjártraust business continuity rekstrarsamfella litaspjald business graphics skýrslumynd browsing1 skrunskoðun business graphics software browsing2 vafur skýrslumyndahugbúnaður brute-force attack jarðýtuárás business impact analysis BS hopstafur rekstraráhrifagreining BSC samstillt tvíundafjarskipti business information warehouse BTM rekstrartæknistjórnun rekstrargagnaskemma B-tree jafnmælistré business intelligence viðskiptagreind bubble chart bólurit business process viðskiptaferli bubble memory segulbóluminni business process reengineering bubble sort víxlunarröðun endurhögun viðskiptaferlis bucket fata business service provider bucket brigade attack fötuliðsárás rekstrarþjónustuveita buckytube nanópípa business technology management buddy avatar kunningjateikn rekstrartæknistjórnun buddy icon kunningjateikn business to business FF-samskipti buddy list kunningjalisti business to consumer FN-samskipti buffer biðminni business to government FS-samskipti buffered biðvistaður business warehouse buffering notkun biðminnis rekstrargagnaskemma buffer storage biðminni bus interface unit gjörvatengieining bug lús bus master tengibrautarstjóri bug seeding villusáning bus network brautarnet build smíð bus-quiet signal þagnarmerki build tool smíðatól bus topology brautarhorf built-in ílægur button1 valhnappur bulk storage risageymsla button2 sýndarhnappur bullet merkill buzz marketing persónubundin kynning bulletin board upplýsingatafla buzz word tískuorð byte 467 caps lock byte bæti bytes per inch bæti á þumlung byte code bætakóti bytes per second bæti á sekúndu

C C C call control procedure kallaðferð C++ C++ called service user beiddur CA vottunarstöð þjónustunotandi cab file cab-skrá call graph kallrit cabinet file cab-skrá calligraphic display device dráttbirtir cable modem kapalmótald calling kall1 cable TV kapalsjónvarp calling sequence kallruna cache skyndiminni calling service user þjónustubeiðandi cache coherence samfylgni skyndiminnis call tree kallrit cached skyndivistaður cam vefmyndavél cache engine skyndiminnisþjónn CAM tölvustudd framleiðsla cache memory skyndiminni camcorder kvikmyndavél cache server skyndiminnisþjónn camera recorder kvikmyndavél CAD tölvustudd hönnun campus-area network búðanet CAD/CAM tölvustudd hönnun og CAN1 ógildingarstafur framleiðsla CAN2 Hopfieldsnet CADM tölvustudd hönnun og framleiðsla CAN3 búðanet CA domain vottunarveldi cancel hætta við CAE tölvustudd verkfræðistarfsemi cancelbot stöðvunaryrki CAI tölvustudd kennsla cancel character ógildingarstafur CA key einkalykill vottunarstöðvar cancel key stöðvunarhnappur CAL tölvustutt nám candidate key hugsanlegur lykill calculator reiknivél candidate key verðandalykill calendar dagbók2 CAP tölvustudd áætlunargerð calendar web service capability hlutgengi dagatalsvefþjónusta capability list hlutgengislisti call1 kall2 capacity afkastageta call2 kall3 capacity on demand æskigeta call3 kalla á CAPC tölvustudd framleiðslustjórn call back svarhringing capital upphafsstafur callback function viðbragðsstefja capitalization hástafaritun call by address kall með tilvísun capitalize hástafa2 call by location kall með tilvísun capital letter upphafsstafur call by name kall með stika CAPM tölvustudd framleiðslustjórn call by reference kall með tilvísun CAPP tölvustudd ferlisáætlun call by value kall með gildi caps lock hástafalás CAPTCHA 468 CGI

CAPTCHA Turing skynpróf CASE tölvustudd hugbúnaðarverkfræði CAQA tölvustudd gæðatrygging case-based learning fordæmanám CAQ assurance tölvustudd case insensitive hástafafrjáls gæðatrygging case sensitive hástafanæmur carbon copy samrit case statement tilvikssetning card greiðslukort cassette segulsnælda card column spjalddálkur cast gerendaskrá card deck spjaldastokkur CAT tölvustudd prófun card duplicator spjaldafritari catalog1 efnisskrá2 card feed spjaldaskammtari catalog2 færa í efnisskrá card hopper spjaldahólf catalogue1 efnisskrá2 cardinality1 línufjöldi catalogue2 færa í efnisskrá cardinality2 stakafjöldi cathode-ray tube myndlampi cardinal number frumtala1 cathode-ray tube display card path spjaldleið myndlampabirtir card punch vélgatari causal analysis orsakagreining card reader spjaldalesari CBT tölvustudd þjálfun card reproducer spjaldafritari cc samrit card reproducing punch spjaldafritari CCD ljósflaga card row spjaldlína CCITT CCITT card sorter spjaldaraðari CCR skuldbinding, samskeiðun og card stacker spjaldavasi viðrétting care-of address umsjárnúmer ccTLD landslén carriage return vending CD geisladiskur1 carriage return character vendistafur CD burner geislabrennari carrier burðarbylgja CD-I gagnvirkt geisladiskakerfi carrier sense burðarbylgjuskynjun CD-R einskrifanlegur geisladiskur carrier sense multiple access network CD recorder geislaskrifari net með frjálsum aðgangi CD-ROM geisladisksminni carrier sense multiple access with CD-ROM drive geisladrif collision avoidance network CD-RW endurskrifanlegur geisladiskur CSMA/CA-net cell1 hólf1 carrier sense multiple access with cell2 framleiðsluból collision detection network cell address hólfhnit CSMA/CD-net center miðja carry1 geymd2 centering miðjun carry2 geyma3 centering command miðjunarskipun carry digit geymdur tölustafur central processing unit miðverk carry-save adder geymdarsamleggjari certainty factor vissustuðull cartridge1 minnishylki certificate authority vottunarstöð cartridge2 draghylki certificate policy vottunarstefna CAS aðgangsstýringarkerfi certification vottun cascaded carry stallgeymd certification authority vottunarstöð cascaded windows stallaðir gluggar CGA CGA-litspjald case stafsetur CGI1 CGI-skil1 CGI 469 chip

CGI2 CGI-skil2 character mean entropy meðalóreiða á CGM CGM staf CGRM CGRM character mean information content chad hrat meðalóreiða á staf chaffing hismun character mean transinformation chained list keðjulisti content meðalmæld fluttra upplýsinga chained list search keðjulistaleit á staf chaining1 samhlekkjun character-oriented protocol stafbundnar chaining2 samhlekkjun forrits samskiptareglur chain letter keðjusýkill character printer stafaprentari chain of trust treystikeðja character reader stafalesari chain printer keðjuprentari character recognition stafakennsl challenge-handshake authentication character set stafamengi protocol CHAP-samskiptareglur characters per inch stafir á þumlung challenge-response authentication characters per second stafir á sekúndu mechanism CRAM-sannvottunarferli character string stafastrengur change command breytiskipun character type stafatag change dump breytidembing charged-coupled device ljósflaga change file hreyfingaskrá chartwizard hnitálfur change-over system millibilskerfi chat spjall channel1 rás2 chat abbreviation spjallskammstöfun channel2 rás3 chat acronym spjallskammstöfun channel3 sendirás chatbot spjallyrki channel-attached staðtengdur chat room spjallrás channel bank rásastæða chat site spjallsetur channel capacity flutningsgeta rásar chatterbot spjallyrki CHAP CHAP-samskiptareglur check box gátreitur Chapin chart básarit check character varstafur character stafur check digit vartala character alignment stafdálkun check in skila gögnum character average information content check-in gagnaskil meðalóreiða á staf checking code gátkóti character-based stafbundinn checking program gátforrit character box stafreitur check key prófunarlykill character display stafbirtir check mark gátmerki character display device stafbirtir check out taka frá gögn character generator stafgjafi check-out gagnafrátekt character information rate meðalóreiða checkpoint gátstaður á staf checkpoint restart áframhald characteristic1 veldistala check problem prófunardæmi characteristic2 kennitala checksum prófsumma characteristic description checksum character vartala sérkennalýsing child íflekkur character key stafhnappur child process dótturferli character literal staflesgildi chip1 kísilflaga chip 470 coach chip2 kubbur client software biðlarahugbúnaður chipset kubbasamstæða clip art klippimyndir choice device valtæki clipboard klemmuspjald chosen-plaintext attack valtextaárás clip mask klippirammi chroma-key color lykillitur clipping1 klipping2 chroma-keying sjónblöndun clipping2 skerðing chroma signal liskumerki cloaking hylming chrominance liska clock klukka chunking böggun clock cycle tiftími cicero síseró clock frequency tiftíðni CIDR CIDR-beining clock pulse klukkumerki CIM tölvusamþætt framleiðsla clock rate tiftíðni cipher dulritunaraðferð clock register tímagisti ciphersystem dulmálskerfi clock signal klukkumerki ciphertext dulritaður texti clock speed tiftíðni ciphertext-only attack dulritunarárás clock track tímarás circuit board rásaspjald clone klón circuit switched network rásavalsnet closed circuit television sjónvarp í circuit switching rásaval lokuðu kerfi circuit switching network rásavalsnet closed guard lokaður vörður circular list hringlisti closed loop lokuð lykkja CISC flókatölva closed security environment verndað class klasi4 umhverfi class attribute klasaeigind closed user group lokaður notendahópur class cohesion samfesta klasa closed user group with incoming access class data type klasagagnatag inntengileið fyrir lokaðan notendahóp classification flokkun closed user group with outgoing access Classless Inter-Domain Routing úttengileið fyrir lokaðan notendahóp CIDR-beining close icon lokunarteikn class library klasasafn closure lokun2 class of server miðlaraflokkur cloud tölvuský class operation aðgerð á klasa cloud computing skýjavinnsla clear1 hreinsa1 clue conflict vísbendingaárekstur clear2 hreinsa2 cluster1 klasi1 clearance aðgangsheimild1 cluster2 klasi2 clearing hreinsun cluster3 klasi3 clear key hreinsihnappur cluster analysis klasagreining cleartext ódulritaður texti cluster computing klasavinnsla click smella clustering klösun client1 biðlari1 CMI tölvustudd kennsla client2 biðlari2 CMIS almenn upplýsingaþjónusta fyrir client-server biðlaraþjónustu- stjórnun client/server biðlaraþjónustu- CMOS CMOS client-server technology CNC töluleg stýring með tölvu biðlaraþjónustutækni coach ráðgjafi coaxial cable 471 combinational logic coaxial cable samása strengur COGO COGO coaxial pair samása lína cohesion samfesta Cobol Cobol coincidental cohesion tilviljunarsamfesta CODASYL CODASYL coincident-current selection CODASYL model CODASYL-líkan straummótaval code1 kótunarregla cold site neyðarstöð code2 kóti2 cold standby viðlagastaða code3 kóta cold start alræsing ?code4 forrita collaborative authoring ?code5 kótað stafamengi höfundasamvinna ?code6 kótastak collaborative robot samvinnuþjarki ?code7 kótamengi collapse1 loka code breakpoint kótarofstaður collapse2 lokun1 codec1 víxlbreytir collapsed lokaður1 codec2 víxlþjappari collate samraða codec3 víxlþjöppun collating samröðun code converter kótabreytir collating sequence raðröð coded character set kótað stafamengi collator samraðari coded image kótuð mynd collection angle safnhorn coded set kótað mengi collimate beinstilla code element kótastak collision1 árekstur1 code element set kótamengi collision2 árekstur2 code extension kótaskipti collision detection árekstraskyn code extension character collision enforcement kótaskiptastafur árekstrartilkynning code generation kótasmíð collision resolution endurtæting code generator kótasmiður color graphics litateiknun code-independent data communication color graphics adapter CGA-litspjald frjáls stafaháttur color graphics capability litateiknigeta code optimizer kótabætir color map litakort code page stafatafla color palette litaval coder1 kótari1 color space litrými coder2 kótari2 color subcarrier litburðarbylgja coder/decoder víxlbreytir color temperature lithiti code set kótamengi color value litgildi code statement kótasetning column dálkur1 code trace inningarrakningur column heading yfirskrift á dálki code-transparent data communication column move dálkaflutningur frjáls bitaháttur COM1 tölvufisja code value kótastak COM2 tölvuörmyndun coding kótun COM3 íhlutalíkan coding scheme kótunarregla Comal Comal cognitive modeling vitsmunalíkanagerð comb kambur cognitive science vitsmunavísindi combinational circuit flétturás cognitivism vitsmunavísindi combinational logic flétturökvísi combination card 472 complement combination card samkort communications security combinatorial logic flétturökvísi samskiptaöryggi combined station samstöð communication theory samskiptafræði COM device tölvuörmyndavél compact þjappa Comité Consultatif International compact disk geisladiskur1 Télégraphique et Téléphonique compact disk-interactive gagnvirkt CCITT geisladiskakerfi command1 skipun2 compact disk read-only memory command2 utantextaskipun geisladisksminni command area skipanalína compact flash card leifturminniskort command condition skipunarskilyrði compact flash card reader lesari fyrir command-driven skipanastýrður leifturminniskort command interpreter skipanatúlkur compact flash card writer skrifari fyrir command language skipanamál leifturminniskort command line skipanalína compact flash memory lítið leifturminni command line interface compaction þjöppun skipanalínuviðmót compactness miðjunarstig command statement skipunarsetning comparator samberi comment athugasemd compare bera saman commercial off the shelf product compartmentalization hólfun hilluvarningur compatibility samhæfi commit staðfesta compatible1 samhæfur1 commitment, concurrency and compatible2 samhæfur2 recovery skuldbinding, samskeiðun og compatible3 samtengjanlegur viðrétting competitive learning samkeppnisnám common coupling sameiginleg compilation1 vistþýðing1 samtenging compilation2 vistþýðing2 common-environment coupling compilation error vistþýðingarvilla sameiginleg samtenging compilation time1 vistþýðingarskeið common gateway interface CGI-skil2 compilation time2 vistþýðingartími common management information compilation unit1 þýðingareining service almenn upplýsingaþjónusta ?compilation unit2 frumforritseining fyrir stjórnun compile vistþýða common name kjörnafn compile-and-go þýðingarkeyrsla communication samskipti compiled knowledge vinnsluhæfð communication adapter þekking samskiptatengildi compiler vistþýðandi communicational cohesion compiler code þýðandakóti samskiptasamfesta compiler compiler vistþýðandasmiður communications samskipti compiler directive fyrirmæli til communications controller vistþýðanda samskiptastjóri compiler generator vistþýðandasmiður communication server útstöðvaþjónn compiler specification language communications network samskiptanet lýsingarmál fyrir vistþýðendagerð communications port samskiptatengi complement fyllitala complementary metal-oxide semi... 473 computer-assisted learning complementary metal-oxide computational complexity semiconductor CMOS lausnarflækjustig complementary metal-oxide silicone computational grid vinnslugengi CMOS computational intelligence reiknigreind complementary operation fylliaðgerð computational reflection tölvuíhugun complement base fyllitölustofn computer tölva complementer tölufyllir computer abuse tölvumisnotkun complete carry fullgeymd computer-aided tölvustuddur completed lokið computer-aided design tölvustudd complete generalization fullkomin hönnun alhæfing computer-aided design and completeness check hlítarprófun manufacturing tölvustudd hönnun og complex instruction set computer framleiðsla flókatölva computer-aided drafting tölvustudd complexity flækjustig teiknun complex number tvinntala computer-aided drawing tölvustudd component þáttur teiknun component-based software design computer-aided engineering tölvustudd íhlutabundin hugbúnaðargerð verkfræðistarfsemi component-based software computer-aided instruction tölvustudd development íhlutabundin kennsla hugbúnaðargerð computer-aided manufacturing component object íhlutur tölvustudd framleiðsla component object model íhlutalíkan computer-aided planning tölvustudd components archive íhlutasafn áætlunargerð component technology íhlutatækni computer-aided process planning composite data element gagnasamsteypa tölvustudd ferlisáætlun composite object samsettur hlutur computer-aided production control composite type samsett tag tölvustudd framleiðslustjórn composite video signal samsett computer-aided production sjóngagnamerki management tölvustudd compound document fjölskjal framleiðslustjórn compound statement fjölsetning computer-aided publishing tölvustudd compress þjappa útgáfa compression þjöppun computer-aided quality assurance compression/decompression tölvustudd gæðatrygging víxlþjöppun computer-aided testing tölvustudd compressor/decompressor víxlþjappari prófun COM printer örfilmuprentari computer architecture tölvuhögun compromise1 vásetja computer-assisted tölvustuddur compromise2 vásetning computer-assisted instruction compromising emanation tölvustudd kennsla vásetningarsending computer-assisted learning tölvustutt COMPUSEC tölvuöryggi nám Compuserve Compuserve computer-assisted publishing 474 conceptual subschema computer-assisted publishing computer output microfilmer tölvustudd útgáfa tölvuörmyndavél computer-assisted software computer output microfilming engineering tölvustudd tölvuörmyndun hugbúnaðarverkfræði computer output microfilm printer computer-based training tölvustudd örfilmuprentari þjálfun computer program forrit computer center tölvumiðstöð computer resource tilfang computer cluster tölvuklasi computer science tölvufræði computer conference tölvuþing computer security tölvuöryggi computer conferencing tölvuþinghald computer-supported collaborative computer conferencing system learning tölvustutt samvinnunám tölvuþingkerfi computer-supported cooperative work computer crime tölvuglæpur systems samstillt hópvinnukerfi computer driving license tölvuskírteini computer system gagnavinnslukerfi computer fraud tölvusvik computer-system audit endurskoðun computer generation kynslóð tölva tölvukerfis computer graphics tölvuteiknun computer-system security öryggi computer graphics interface CGI-skil1 gagnavinnslukerfis Computer Graphics Metafile CGM computer telephony tölvusímtækni Computer Graphics Reference Model computer-telephony integration CGRM samþætting tölvu og síma computer grid tölvugengi computer vision tölvusjón computer instruction code skipanakóti computer word tölvuorð computer-integrated manufacturing computing tölvuvinnsla tölvusamþætt framleiðsla computing system gagnavinnslukerfi computerization1 tölvuvæðing1 concatenate skeyta saman computerization2 tölvuvæðing2 concatenating samskeyting1 computerize1 tölvuvæða1 concatenation samskeyting2 computerize2 tölvuvæða2 concept hugtak computerized typesetting sjálfvirk concept description hugtakslýsing letursetning concept formation hugtakamyndun computer literacy tölvulæsi concept generalization alhæfing hugtaks computer-managed instruction concept learning hugtakanám tölvustudd kennsla concept specialization sérhæfing hugtaks computer micrographics conceptual clustering hugtakaklösun tölvuörfilmutækni conceptual domain skilningsóðal computer network tölvunet conceptual level skilningsstig computer numerical control töluleg conceptual model skilningslíkan stýring með tölvu conceptual schema computer operator tölvari skilningsgerðarlýsing computer-oriented language vélarhallt conceptual schema language mál fyrir mál skilningsgerðarlýsingu computer output microfilm tölvufisja conceptual subschema sértæk skilningsgerðarlýsing conceptual system design 475 constraint rule conceptual system design hugtæk confusion matrix ruglingsfylki kerfishönnun congestion teppa concept validation hugtaksgilding congruencing aljöfnun conclusion part niðurstöðuhluti conjunction ogun concrete hlutrænn connected components tengdir þættir concrete class hlutrænn klasi connected-words recognition concrete syntax hlutræn málskipan orðaflaumskennsl concurrent samskeiða connection1 samband1 concurrent access samskeiða aðgangur connection2 samtenging2 Concurrent C Concurrent C connection3 samband2 concurrent operations samskeiða connectionism tengingarhyggja aðgerðir connectionist learning concurve bugðumæri tengingarhyggjunám conditional access skilyrtur aðgangur connectionist model conditional branch skilyrt stökk tengingarhyggjulíkan conditional construct skilyrt flétta connectionless sambandsfrjáls conditional end of page síðuskiptasvæði connectionless-mode transmission conditional entropy skilyrt óreiða sambandsfrjáls sending conditional expression skilyrt segð connectionless transmission conditional implication leiðing sambandsfrjáls sending conditional implication operation connection-mode transmission leiðing sambandsbundin sending conditional information content skilyrt connection-oriented sambandsbundinn upplýsingamæld connection-oriented transmission conditional jump skilyrt stökk sambandsbundin sending conditional jump instruction skilyrt connection science tengingarhyggja stökkskipun connection strength taugamótavægi conditional statement skilyrt setning connection updates per second condition part skilyrðishluti endurvakningar tenginga á sekúndu conference call símafundur connection weight taugamótavægi Conference for Data System connectivity1 tengjanleiki1 Languages CODASYL connectivity2 tengjanleiki2 confidence factor vissustuðull connectivity analysis confidential trúnaðar- tengjanleikagreining confidentiality trúnaðarstig connector tengill2 configurable web page samskipanleg consecutive raðfelldur vefsíða consistent generalization samkvæm configuration samskipan alhæfing configuration control board console stjórnborð þróunarmatsnefnd consortium samkaup configuration management constant fasti samskipanarstjórnun constraint skorða confirmability staðfestanleiki constraint-based generalization confirm primitive samskiptastaðfesting skorðuð alhæfing conflict resolution úrskurður constraint rule skorðuregla constructor 476 Control Program for Microcom... constructor smiður contingency procedure viðlagaaðferð consultation ráðaleitun continuation symbol framhaldsmerki contamination gagnamengun continuation test áframhaldsprófun content efni continuous branching síkvíslun leiða content-addressable storage continuous form sífellublöð venslageymsla continuous forms paper sífellublöð content aggregator efnissafnari ?continuous image flaumræn mynd content alignment sniðræn samstilling continuous-speech recognition content caching nærhendisdreifing orðaflaumskennsl content coupling háð samtenging contour jafngildislína content delivery nærhendisdreifing contract1 þrengja content distribution nærhendisdreifing contract2 samningur content distribution delivery contraction samdráttur nærhendisdreifing contrast birtuskil content filtering efnissíun contrast enhancement content hosting hýsing birtuskilaskerping contention1 steyting1 contrast ratio hlutfall birtuútgilda contention2 steyting2 contrast shrinking birtuskilaherping contention network net með frjálsum contrast stretching birtuskilateyging aðgangi contrast transfer function content management system birtuskilasvörun efnisstjórnunarkerfi control area stjórnsvæði content provider gagnaveita control ball stýrikúla content scrambling system control breakpoint kótarofstaður efnisbrenglunarkerfi control bus stýribraut content spoofing vefsíðufölsun control card stýrispjald content type efnistag control character stýristafur context-free grammar samhengisfrjáls control coupling stýrisamtenging mállýsing control flow inningarleið context-free language samhengisfrjálst control flow diagram inningarleiðarit mál control flow graph inningarleiðarit context-sensitive grammar control-flow trace inningarrakningur samhengisháð mállýsing control frame stjórnrammi context-sensitive help atviksbundin hjálp control key stýrihnappur context-sensitive language control language skipanamál samhengisháð mál controlled access system contextual analysis samhengisgreining aðgangsstýringarkerfi contextual marketing reynslubundin controlled maintenance eftirlitsviðhald markaðssetning controller tækjastjóri contiguity samlægni control-menu box stýrivalmyndarreitur contiguous samlægur control network stýrinet contiguous pixels samlægir dílar control panel stjórnskiki contiguous-words recognition control program stjórnforrit orðarunukennsl Control Program for Microcomputers contingency plan viðlagaáætlun CP/M control station 477 CRM control station stjórnstöð correspondence samsvörun control storage örforritsminni correspondence quality printing control unit stýriverk gæðaprentun conversational language gagnvirknimál correspondent entities samsvarandi conversational mode samræðuháttur einindi conversion umskráning co-source samvista convert umskrá co-sourcing samvistun converter gagnabreytir co-sourcing agreement convolution feðming samvistunarsamningur convolution kernel feðmingarkjarni co-sourcing contract convolve feðma samvistunarsamningur cooked data tilreidd gögn Cost per click smelligjald cookie smygildi a˘ cookie poisoning smygildiseitrun COTS product hilluvarningur cooperating process samvinnuferli counter teljari co-opetition samvinnusamkeppni countermeasure gagnráðstöfun coopetition samvinnusamkeppni counter-propagation mótflutningur Coordinated Universal Time counter-propagation network samræmdur heimstími mótflutningsnet coordinate graphics hnitateiknun country code top-level domain landslén co-presence sýndarverund country name landsheiti coprocessor samgjörvi coupling samtenging1 copy1 afrit1 courseware námskeiðsbúnaður copy2 afrita covert channel laumurás copy command afritunarskipun CPC smelligjald copyleft annarraréttur a˘ copy-protected software afritunarvarinn cpi stafir á þumlung hugbúnaður CP/M CP/M copy protection afritunarvörn CPN mótflutningsnet copy recipient aukaviðtakandi cps stafir á sekúndu copyright höfundarréttur CPU miðverk cordless mouse þráðlaus mús CR vendistafur core segulkjarni cracker tölvuþrjótur core dump1 kjarnademba cracking aðgangsbrot core dump2 kjarnadembing CRAM CRAM-sannvottunarferli core router innannetsbeinir crash hrun core storage segulkjarnageymsla crawler vefskriðill corner horn CRC lotubundin viðaukaprófun coroutine hliðarforrit credit/blame assignment orsakadómur corporate portal fyrirtækisgátt credit card biðgreiðslukort corportal fyrirtækisgátt crippleware vanbúnaður correcting feature leiðréttingarbúnaður critical section vásvæði corrective maintenance critical section routine vásvæðisstef lagfæringarviðhald CRM1 viðskiptavenslaumsjón correctness proving réttleikasönnun1 CRM2 viðskiptavenslaforrit cross-assembler 478 cyberspace interior cross-assembler verktökusmali CUPS endurvakningar tenginga á crossbar associative network sekúndu Hopfieldsnet current line viðfangslína crossbar switch beinlínuskiptir current pointer núbendir cross-border millilanda- cursor1 bendill1 cross-compiler verktökuþýðandi cursor2 bendill2 cross coupling þvertengsl cursor control bendilstjórnun crossfooting summuprófun á dálkum cursor control key stefnuhnappur crossover cable tengiskott cursor key stefnuhnappur cross-platform fjölvangs- curve follower ferillesari cross-post fjölframlag curve generator ferilgjafi crossposting sending fjölframlags custom-designed sérhannaður cross-reference millivísun customer relationship viðskiptavensl cross section þversnið customer relationship management cross selling fylgisala viðskiptavenslaumsjón cross-sensory substitution skynskipti customer relationship manager crosstab query krossspurn viðskiptavenslaforrit crosstalk rásasmit customizable sérsníðanlegur CRT myndlampi customization sérsnið crude translation grófþýðing customize sérsníða cryogenic storage frerageymsla customized solution sérsniðin lausn cryptanalysis dulmálsgreining cut1 úrklippa cryptanalytical attack kerfisbundin árás cut2 klipping1 cryptographic checksum cut3 klippa dulritunarprófsumma cut and paste1 klipping og líming cryptographic key dulmálslykill cut and paste2 klippa og líma cryptographic system dulmálskerfi cut-and-paste attack bútafölsun cryptography1 dulritun cut off stýfa2 cryptography2 dulritunarfræði cutoff stýfing2 cryptology dulmálsfræði cutover kerfaskipti2 cryptoperiod dulmálstími cyber sýndarheims- cryptosystem dulmálskerfi cyberburger joint netmatstaður cryptotrojan gislbúnaður cybercafe netkaffi cryptovirus gislbúnaður cybercitizen netverji cryptoworm gislbúnaður cybercommunity netsamfélag C-shell C-skel cybercommuting fjarvinna CSMA/CA network CSMA/CA-net cyberethics siðareglur á lýðnetinu CSMA/CD network CSMA/CD-net cyberextortion netkúgun CSMA network net með frjálsum cyberlaw netheimalög aðgangi cybernaut netverji CTF birtuskilasvörun cybernetics stýrifræði CTI samþætting tölvu og síma cyberprise netheimafyrirtæki CTRL stýrihnappur cyberspace netheimar CUG lokaður notendahópur cyberspace interior sýndarheimssjálf cyberspace representation 479 data collection cyberspace representation cyberwoozling nethrifs sýndarraungerving cyborg vélvera cyberspace room sýndarheimsstofa cybrarian netleitarfræðingur cybersquatting léntaka cycle hringbraut cyberstalker neteltir cycle time umferðartími cyberstalking netelti cyclic redundancy check lotubundin cyber surfer netverji viðaukaprófun cyberterror hryðjuverk í netheimum cyclic shift endaskiptastjak cyberterrorism hryðjuverkastarfsemi í cylinder sívalningur netheimum

D DAC flaumgervill database handler gagnasafnssýslari D/A converter flaumgervill database key gagnasafnslykill daemon púki database language gagnasafnsmál DAG óhringað örvanet database machine gagnasafnstölva daisy wheel leturkróna database management system DAL1 gagnasafnsvörslumál gagnasafnskerfi DAL2 bannlisti database processor gagnasafnsgjörvi dashboard lesborð database schema gagnasafnslýsing DAT stafrænt hljóðband database search gagnasafnsleit data gögn database server gagnasafnsþjónn data acquisition gagnatekja database specification hönnunarlýsing data administration gagnavarsla gagnasafns data administrator gagnavörður database subschema sértæk data aggregate gagnasamsteypa gagnasafnslýsing data analysis gagnagreining database utility hjálparforrit gagnasafns data attribute gagnaeigind data breakpoint gagnarofstaður data authentication sannvottun gagna data bus gagnabraut data bank gagnabanki data center gagnaver database1 gagnasafn data chain gagnasamsteypa database2 gagnagrunnur data channel gagnarás1 database administration data character key stafhnappur gagnasafnsvarsla data circuit gagnarás2 database administration language data circuit-terminating equipment gagnasafnsvörslumál gagnaferjald database administrator data circuit transparency gegnleiðni gagnasafnsvörður gagnarásar database file organization skrárskipulag data cleansing gagnahreinsun í gagnasafni data collection gagnasöfnun data collection station 480 data security data collection station data inventory gagnabú gagnaskráningarstöð data item gagnaatriði data communication gagnafjarskipti data key gagnalykill data communication system data kidnapping gagnarán gagnaskiptakerfi data link gagnagrein data concentrator gagnastokkur data link control greinastýring data converter gagnabreytir data link layer greinalag data corruption spilling gagna data management gagnaumsjón data coupling gagnasamtenging data manipulation language data definition skilgreining gagna gagnameðferðarmál data definition language data manipulation rule gagnaskilgreiningarmál gagnameðferðarregla data density gagnaþéttleiki data mart gagnabúð data description gagnalýsing data medium gagnamiðill data description language data medium protection device skriflás gagnaskilgreiningarmál data migration gagnaferjun data dictionary gagnalýsingasafn data migrator gagnaferja data dictionary system data mining gagnanám gagnalýsingakerfi data model1 gagnalíkan1 data division skilgreiningarkafli data model2 gagnalíkan2 datadump demba1 data modeling gerð gagnalíkans data element1 gagnastak1 data modeling facility data element2 gagnastak2 gagnalíkanshugbúnaður data element concept gagnastakshugtak data module diskloka Data Encryption Standard DES-staðall data multiplexer fléttari data entry gagnaskráning data network gagnaflutningsnet data exception gagnafrábrigði data object gagnahlutur data field svæði1 data preprocessing forvinnsla gagna data flow gagnagangur data privacy gagnaleynd data flowchart gagnaleiðarit data processing gagnavinnsla data flow diagram gagnaleiðarit data processing center tölvumiðstöð data flow graph gagnaleiðarit data processing node vinnsluhnútur data-flow trace breyturakningur data processing system data framework gagnarammi gagnavinnslukerfi data glove gagnahanski data processing system security öryggi datagram gagnaskeyti gagnavinnslukerfis datagram service gagnaskeytaþjónusta data protection gagnavernd data group gagnakippa data quality gagnagæði data hiding gagnahuld data reconstitution endurgerð gagna data independence sjálfstæði gagnvart data reconstruction endursamning gögnum gagna data-independent sjálfstæður gagnvart data repository gagnahirsla gögnum data restoration endurheimt gagna data input station gagnaskráningarstöð data scrubbing gagnahreinsun data integrity heilleiki gagna data security gagnaöryggi data-sensitive fault 481 decompressing data-sensitive fault gagnaháður galli deadly embrace sjálfhelda data server gagnaþjónn dealer sali data set gagnamengi deallocate skila data signal gagnamerki debit card staðgreiðslukort data signaling rate merkjahraði debug kemba data sink gagnaþegi debugger kembiforrit data source gagnagjafi debugging kembing data station gagnastöð debug test kembiprófun data store gagnageymsla decimal1 tuga-1 data striping dreifvistun decimal2 tuga-2 data structure gagnaskipan decimal digit tugatölustafur data structuring rule decimal literal tugatölulesgildi gagnaskipanarregla decimal notation tugaritun data sublanguage undirmál decimal numeral tugakerfistala data suit stjórnbúningur decimal numeration system tugakerfi data switching exchange decimal point tugabrotskil gagnaskiptistöð decimal system tugakerfi data terminal equipment útstöðvartæki decimal tabulation kommudálkun data trace breyturakningur decipher dulráða data transfer phase gagnaflutningsskeið decipherment dulráðning data transfer rate gagnaflutningshraði decision content ákvörðunarmæld data transmission gagnasending decision layer frálagslag data type gagnatag decision support system data validation gagnaprófun stjórnhjálparkerfi data value gagnagildi decision table ákvörðunartafla data volatility hverfulleiki gagna decision theoretic character data warehouse1 gagnaskemma1 recognition ákvörðunarfræðileg data warehouse2 gagnaskemma2 stafakennsl date format dagsetningarsnið declaration skilgreining date format of DD.MM.YY declarative knowledge dagsetningarsnið DD.MM.ÁÁ skilgreiningarþekking daughter board dótturspjald declarative language skilgreiningarmál daughter card dótturspjald declarative part skilgreiningarkafli DAW stafræn hljóðvinnustöð declarative region skilgreiningarsvið dBase dBase decode afkóta DBMS gagnasafnskerfi decoder1 afkótari1 DCC stafræn smásnælda decoder2 afkótari2 DCE1 gagnaferjald decode unit afkótunareining DCE2 dreift gagnavinnsluumhverfi decollate skilja pappír sundur DCT stakræn kósínusvörpun decollator pappírsskilja DDCD tvíþéttur geisladiskur decompilation bakþýðing DDL gagnaskilgreiningarmál decompile bakþýða DDP dreifvinnsla decompiler bakþýðandi dead key dauður hnappur decompress afþjappa deadlock sjálfhelda decompressing afþjöppun decrement 482 descender decrement1 frádrag delivery afhending decrement2 minnka delivery notification service þjónusta decrypt dulráða fyrir afhendingartilkynningu decryption dulráðning DEL key eyðingarhnappur decryption key dulráðningarlykill Delphi Delphi DECT DECT-staðall demand paging síðuvíxl eftir þörfum dedicated sérnota demi bold hálffeitur dedicated device sérnota tæki demilitarized zone hlutlaust svæði dedicated hosting sérnota hýsing demo1 sýniskynning dedicated server sérnota þjónn demo2 sýnisútgáfa deduction afleiðsla demo3 sýnisforrit deductive inference afleiðsla demodulate afmóta deductive learning afleiðslunám demodulation afmótun deep link djúptengill demodulator afmótari deep Web vefdjúp demogroup sýnishópur de facto standard raunstaðall demomaker sýnishöfundur default sjálfgefinn demon púki default format sjálfgefið snið demoscene sýnisvangur default to taka sjálfgefið gildi demount taka úr default value sjálfgefið gildi demo version sýnisútgáfa deference tilhliðrun demultiplexer fléttugreinir deferred delivery service frestuð demultiplexing1 fléttugreining1 afhendingarþjónusta demultiplexing2 fléttugreining2 deferred maintenance frestað viðhald denary1 tuga-1 deferred mode fresthamur denary2 tuga-2 definition skýrleiki deniable encryption villandi dulritun defragmentation samstykkjun denial of service miðlunarsynjun degauss button afseglunarhnappur denial of service attack atlaga að de jure standard lögstaðall þjónustumiðlun DEL strokstafur denotational semantics stærðfræðileg delayed tafinn merkingarfræði delay element seinkunareining density þétta delay line seinkunarlína dependency ákvæði delay statement biðsetning dependent compilation hliðsjónarþýðing deleave skilja pappír sundur deployment framtefling delegation framsal deprecated óæskilegur delete1 eyðing depth-first search lóðleit delete2 eyðingarhamur depth-of-field skerpudýpt delete3 eyða depth perception þrívíddarsjón delete character strokstafur dequeue tvíátta röð delete command eyðingarskipun derived type afleitt tag delete key eyðingarhnappur DES DES-staðall delimiter1 afmarkari1 descendant arfþegi delimiter2 afmarkari2 descendant class arfþegi deliverables afurð descender1 lágleggsstafur descender 483 digital signal descender2 lágleggur dialup service hringiþjónusta descending character lágleggsstafur dichotomizing search skiptileit1 descending order lækkandi röð dictionary1 orðasafn1 descramble afbrengla dictionary2 orðasafn2 description space lýsingarými difference detection mismunarkennsl descriptor1 lýsiorð differential amplifier mismunarmagnari descriptor2 lýsingur differential encoding mismunartáknun design language hönnunarmál differential Manchester encoding design pattern hönnunarrammi Manchester-mismunarkótun desk application vinnuborðsforrit digicash rafsilfur desk checking handprófun digit tölustafur desktop1 skrifborð digital stafrænn desktop2 skjáborð digital audio tape stafrænt hljóðband desktop calculator borðreiknivél digital audio technology stafræn desktop computer borðtölva hljóðtækni desktop pager skjáboði digital audio workstation stafræn desktop publishing skrifborðsútgáfa hljóðvinnustöð desktop theme sérsnið skjáborðs digital book rafbók destination disk markdiskur digital camera stafræn myndavél destructive read skaðalestur digital cash rafsilfur destructor eyðir digital certificate stafrænt skilríki detectable element valeining digital compact cassette stafræn deterministic löggengur smásnælda developmental baseline digital computer stafræn tölva þróunargrunnlína digital data stafræn gögn device control character tækjastýristafur digital divide stafrænn mannamunur device coordinate tækishnit digital envelope stafrænt innsigli device driver tækjarekill digital image stafræn mynd device relationship management digital imaging stafræn myndfærsla tækjavenslastjóri digital library stafrænt bókasafn device space tækisrými digital magazine stafrænt tímarit device transformation tækisvörpun digital mashup stafrænt krull diacritic stafmerki digital media receiver diacritic mark stafmerki streymimiðlunartæki diagnostic greiningar- digital object identifier stafrænt diagnostic error message villuboð með kennimerki hlutar greiningu digital optical disk ljósdiskur diagnostic function greiningarhæfni digital projection display system diagnostic program greiningarforrit skjávarpi dial back svarhringing digital projector skjávarpi dialog box samtalsgluggi digital representation stafræn dialog component samtalseining framsetning dial-up hringi- digital rights management stafræn dialup hringi- réttindavernd dialup IP IP-hringiaðgangur digital signal stafrænt merki digital signal processing 484 discrete cosine transformation digital signal processing stafræn directly recursive beinleiðis merkjavinnsla endurkvæmur digital signature stafræn undirskrift direct memory access rakleiðartækni digital switch stafrænn skiptir directory1 kerfasafn digital television stafrænt sjónvarp directory2 mappa digital terrestrial television stafrænt directory3 efnisskrá1 jarðsjónvarp directory4 notendaskrá digital-to-analog converter flaumgervill directory facility netfangatúlkur digital versatile disk stafrænn directory information base mynddiskur upplýsingasafn skráakerfis digital video stafræn kvikmyndun directory information tree digital video camera stafræn upplýsingatré skráakerfis kvikmyndavél directory management domain ?digital video disk stafrænn mynddiskur umsjónarumdæmi skráakerfis digital watermarking stafræn directory name nafn í notendaskrá vatnsmerking directory system skráakerfi2 digital workflow stafrænt vinnuferli directory system agent aðgangsveitir digitize stafgera directory user notandi skráakerfis digitized image stafgerð mynd directory user agent aðgangsbúnaður digitizer stafari notendaskrár digit place sæti2 direct sequence spread spectrum digit position sæti2 rófbreikkuð samfellusending digizine stafrænt tímarit direct submission bein sending dilation þensla direct user beinn notandi diluted network hálftengt net direct waveform synthesis dim deyfa bylgjutalgerving diminished radix complement minnkuð disable gera óvirkan grunnfyllitala disabled óvirkur dimming deyfing disallowed address list bannlisti diphone skriðhljóð disambiguate einræða direct access beinn aðgangur disambiguation einræðing direct access storage device disassemble baksmala rakleiðargeymsla disassembler baksmali direct address beint vistfang disaster recovery endurreisn eftir áfall direct call facility búnaður fyrir beint disaster recovery plan viðlagaáætlun kall disc diskur1 directed acyclic graph óhringað örvanet disclosure uppljóstrun directed-beam display device dráttbirtir disclosure of other recipients service directed edge ör þjónusta fyrir nafnbirtingu annarra directed graph örvótt net viðtakenda directed path braut3 discontinuous transmission slitrótt direct instance beint tilvik sending direct instruction bein skipun discrete stakrænn direction key stefnuhnappur discrete cosine transformation stakræn kósínusvörpun discrete data 485 DMA discrete data stakræn gögn display adapter skjákort discretely timed signal stakrænt merki display buffer memory discrete representation stakræn birtingarbiðminni framsetning display color myndlitur discrete signal stakrænt merki display command birtingarskipun discrete-speech recognition orðakennsl display console stjórnborð með skjá discrete type stakrænt tag display device birtir discretionary hyphen skiptivísir display editor myndritill discriminant aðgreinir display element myndeining discriminant description display emulator skjáhermir mismunarlýsing display image mynd1 discrimination aðgreiningargeta display instruction birtingarskipun discrimination network display list birtingarlisti sundurgreiningarnet display mode birtingarhamur discussion board vefþing display processor birtingargjörvi discussion forum vefþing display program birtingarforrit discussion group vefþing display space birtirými discussion thread þráður2 display surface myndflötur dish antenna diskloftnet display window gluggi disjoint constraint sundurlæg skorða disposable card einnota kort disjunction eðun distance education fjarmenntun disk diskur1 distance learning fjarnám disk cache skyndiminni á diski distance teaching fjarkennsla disk cartridge diskahylki distortion bjögun disk drive diskadrif distributed authoring dreifsamning disk duplexing tvístefnusending milli distributed computing dreifvinnsla diska distributed computing environment diskette disklingur1 dreift gagnavinnsluumhverfi diskette magazine meis distributed database dreift gagnasafn disk mirroring diskaspeglun distributed data processing dreifvinnsla disk operating system diskstýrikerfi distributed denial-of-service attack disk pack diskahlaði dreifð atlaga að þjónustumiðlun disk partition diskdeild distributed education dreifmenntun disk partitioning deildaskipting disks distributed file system dreift skráakerfi disk storage seguldiskageymsla distributed learning dreifnám disk striping dreifvistun distributed memory dreift minni disk unit1 diskadrif distributed teaching dreifkennsla disk unit2 seguldiskastöð distribution list póstlisti dismount taka úr distribution list server póstlistaþjónn dispatch veita tíma dithering hvarfl dispatcher tímaveitir DL póstlisti display1 birting DLC greinastýring display2 birt efni DLL DLL-tengiforritasafn display3 birta1 DLL file DLL-skrá display4 birtir DMA rakleiðartækni DMD 486 downlink

DMD umsjónarumdæmi skráakerfis domain nameserver nafnaþjónn léns DMF gagnalíkanshugbúnaður domain name system lénsheitakerfi DML gagnameðferðarmál domain parking frátekt léns DMZ hlutlaust svæði domain registrant rétthafi léns DNS lénsheitakerfi domain registrar skráningarmiðlun léna docking station tengikví domain registry skráningarstöð léns docking toolbar færanlegt tólaborð domain sniper lénakrækir document1 skjal1 domain squatting léntaka document2 skjal2 domestic innanlands document3 skjalbúa dongle þekkill document architecture skjalhögun doorway page tálsíða documentation skjalbúnaður DOS diskstýrikerfi document body skjalstofn dot address IP-númer document builder skjalasmiður dot code reader punktakótalesari document delivery skjalasending dot code writer punktakótaskrifari document format skjalsnið dot com com-setur document formatter umbrotsforrit dot matrix character generator document interchange format punktastafgjafi skjalskiptasnið dot matrix printer nálaprentari document merge skjalblöndun dot pitch punktabil document merging skjalblöndun dot printer nálaprentari document profile skjalkenni dots per inch deplar á þumlung document reader eyðublaðalesari dotted decimal notation punktuð document type skjalatag tugaritun document type definition skilgreining double buffering tvöföld biðvistun skjalatags double-click tvísmella domain1 lén double-density compact disk tvíþéttur domain2 gildamengi geisladiskur domain3 sérsvið double-density diskette tvíþéttur domain4 tilfangaóðal disklingur domain5 umdæmi double-ended queue tvíátta röð domain contact tengiliður léns double-length register tvígisti domain controller óðalsstjóri double-operand instruction domain delegation tilvísun léns tvívistarskipun domain hosting1 hýsing léns double precision tvöföld stafanákvæmni domain hosting2 vistun léns double-pulse recording tvípúlsa domain knowledge sérþekking skráning domain login skráning í lén doubler tíðnitvöfaldari domain logout skráning úr léni double register tvígisti domain model sérsviðslíkan double-sided diskette tvíhliða disklingur domain name lénsheiti do while statement meðan-setning domain name holder rétthafi léns down arrow key niðurör domain name registrar downgrade stigrýra skráningarmiðlun léna downlink1 aðgrein domain name server nafnaþjónn léns downlink2 aðleiðar- download 487 dynamic link library download1 hlaða niður dual boot valræsing download2 niðurhleðsla dual-cable broadband LAN tvístrengja downloadable niðurhlaðanlegur staðarnet á breiðbandi downloadable font niðurhlaðanlegt letur dual-mode tvíhama downloaded file niðurhlaðin skrá dual operation nykuraðgerð downloading niðurhleðsla dumb network óvitrænt net downsizing sniðsmækkun dumb terminal óforritanleg útstöð downtime ganghlé dummy argument formstiki downward compatible afturhæfur dummy instruction leppskipun DP gagnavinnsla dummy key lepphnappur dpi deplar á þumlung dump1 demba1 draft drög dump2 demba2 draft document drög dump3 dembing draft quality printing rissprentun dumpster diving leit í úrkasti drag and drop færa og sleppa duodecimal1 tylfta-1 dragging dráttur duodecimal2 tylfta-2 DRAM kviklegt vinnsluminni duotone tvílit mynd drift rek duplex transmission tvístefnusending drill down kafa duplicate1 tvífald drilldown köfun duplicate2 tvífalda drive bar drifarein duplicate command afritunarskipun drive-by download óumbeðin durability ending niðurhleðsla duration lengd driver rekill duty cycle verkhlutfall DRM1 stafræn réttindavernd DVD stafrænn mynddiskur DRM2 tækjavenslastjóri dyadic Boolean operation tvístæð DRM technology DRM-tækni rökaðgerð drop cable notendastrengur dyadic operation tvístæð aðgerð drop-down combo box samsettur dyadic operator tvístæður virki fellilisti dynamic kviklegur drop-down list box fellilisti dynamic allocation kvikleg úthlutun drop-in ákoma tilfanga drop-out úrfella dynamically programmable connection drum plotter valsteiknari kviklega forritanleg tenging drum printer trumbuprentari dynamic binding kvikleg binding drum unit segultrumbustöð dynamic breakpoint kviklegur rofstaður DSA aðgangsveitir dynamic buffering kvikleg úthlutun DSE gagnaskiptistöð biðminnis DSP stafræn merkjavinnsla dynamic configuration kvikleg DSR merkjahraði samskipan DSS stjórnhjálparkerfi dynamic image forsvið DSTP DSTP-samskiptareglur dynamic IP address kviklegt IP-númer DTD skilgreining skjalatags dynamicizer einbeinir DTE útstöðvartæki dynamic link library DUA aðgangsbúnaður notendaskrár DLL-tengiforritasafn dynamic model 488 EISA dynamic model kviklegt líkan dynamic relocation kvikleg tilfærsla dynamic packet filter kvikleg pakkasía dynamic resource allocation kvikleg dynamic packet filtering kvikleg úthlutun tilfanga pakkasíun dynamic scope kviklegt gildissvið dynamic port number kviklegt dynamic storage hverful geymsla tengisnúmer dynamic storage allocation kvikleg dynamic RAM kviklegt vinnsluminni úthlutun geymslu dynamic random access memory dynamic tool display1 verksýnd kviklegt vinnsluminni dynamic tool display2 verksjá dynamic range styrkleikasvið dynamic typing kvikleg tögun

E E2E VV-samskipti edge router randbeinir EAI samþætting rekstrarforrita EDI EDI-samskipti early binding snemmbinding EDI message EDI-skeyti eavesdropping hler edit1 ritvinna2 Eb exabiti edit2 tilreiða EB exabæti edit distance stafskiptafjöldi EBCDIC EBCDIC editing1 ritvinna1 e-book rafbók editing2 sniðsetning ebook rafbók editing command ritvinnuskipun e-book reader lestölva editor ritill ebook reader lestölva editor program ritill EBPP rafræn reikningsafgreiðsla EDM rafræn skjalastjórnun e-business rafræn verslun edutainment fræðiskemmtan E-cash rafsilfur effective address virkt vistfang ECDL evrópskt tölvuskírteini effective instruction virk skipun echo samsvar effective transfer rate1 virkur echo check svarprófun1 flutningshraði ECMA ECMA effective transfer rate2 raunverulegur e-commerce rafræn viðskipti flutningshraði e-community netsamfélag efficiency skilvirkni edge útlína EFT rafrænn flutningur fjármuna edge-based stereo útlínumiðuð EGA EGA-litspjald rúmteikning egosurf leita sín edge detection útlínukennsl egosurfing sjálfsleit edge device randtæki e-government rafræn stjórnsýsla edge enhancement útlínuskerping EGP EGP-samskiptareglur edge following útlínufylgd Eiffel Eiffel edge pixel útlínudíll EISA EISA-staðall EIT 489 embedded command

EIT kótunartag electronic mail address tölvupóstfang ?EITHER-OR operation eðun electronic mailbox pósthólf elaborate formóta electronic media rafrænn miðill elaboration formótun electronic messaging skeytasending elapsed time gangtími electronic money card silfurkort electrocutaneous feedback electronic newspaper rafrænt dagblað rafstraumsviðgjöf electronic paper rafrænn pappír electrographic technique electronic postmaster tölvupóstmeistari rafljósmyndatækni electronic procurement rafræn innkaup electronic archive rafrænt skjalasafn electronic program guide rafrænt electronic banking rafræn dagskrárrit bankaviðskipti electronic publishing rafræn útgáfa electronic bill presentment and electronic resume rafræn ferilskrá payment rafræn reikningsafgreiðsla electronic shop vefverslun1 electronic book rafbók electronic shopping vefkaup electronic business rafræn verslun electronic shutter glasses rafræn electronic cash rafsilfur lokugleraugu electronic certificate rafrænt skilríki electronic signature rafræn undirskrift electronic commerce rafræn viðskipti electronic spreadsheet reiknivangur electronic communications network electronic superhighway fróðbraut rafrænt samskiptanet electronic terrorism electronic community netsamfélag hryðjuverkastarfsemi í netheimum electronic conference rafrænt þinghald electronic ticket rafrænn farseðill electronic conferencing rafrænt þinghald electronic transfer of funds rafrænn electronic co-presence sýndarverund flutningur fjármuna electronic CV rafræn ferilskrá electronic vision tölvusjón electronic data interchange electronic voting rafræn atkvæðagreiðsla EDI-samskipti electronic worksheet reiknivangur electronic document interchange electrostatic plotter stöðurafsteiknari EDI-samskipti electrostatic printer stöðurafsprentari electronic document management electrostatic storage stöðurafsgeymsla rafræn skjalastjórnun elegant solution glæsilausn electronic funds transfer rafrænn elementary action frumgjörð flutningur fjármuna elementary command frumskipun electronic government rafræn ?elementary statement einföld setning stjórnsýsla element-of symbol íverumerki electronic gridsheet reiknivangur elliptical curve cryptography electronic highway fróðbraut sporbaugsstudd dulritun electronic ink rafrænt blek elongation ílengd electronic library rafrænt bókasafn e-mail tölvupóstþjónusta electronic magazine rafrænt tímarit e-mail address tölvupóstfang electronic mail1 tölvupóstþjónusta e-mail spoofing upprunafölsun electronic mail2 skeytasýslukerfi tölvupósts electronic mail3 tölvupóstur3 e-marketing netlæg markaðssetning electronic mail4 skeyti2 embedded command ívafsskipun embedded database language 490 entry-call statement embedded database language ívafsmál2 endpoint node endahnútur2 embedded language ívafsmál2 end user lokanotandi embedded system ívafskerfi end-user language notendamál embedded systems programming end-user license agreement samningur ívafsforritun um notandaleyfi embodiment líkamning enhanced CD betrumbættur geisladiskur emedia rafrænn miðill enhanced graphics adapter e-meeting netfundur EGA-litspjald emoticon lyndistákn enhanced keyboard betrumbætt empty medium tómur gagnamiðill hnappaborð empty set tómamengi enhanced naming betrumbætt nafngift emulate herma eftir enhancement betrumbót emulation herming1 enrollment skráning mælanda emulator hermir1 enter key færsluhnappur enable gera virkan enterprise fyrirtæki enabled virkur enterprise application rekstrarforrit enabling signal heimildarmerki enterprise application integration encapsulate hjúpa samþætting rekstrarforrita encapsulated type hjúpað tag enterprise resource management encapsulation1 hjúpun1 viðskiptaumsjón encapsulation2 hjúpun2 enterprise resource planning encipher dulrita viðskiptaskipulagning encipherment dulritun enterprise server fyrirtækisþjónn encode kóta enterprise storage fyrirtækisgeymsla encoded information type kótunartag entertainment web afþreyingarvefur encoder1 kótari1 entity1 einindi1 encoder2 kótari2 entity2 einindi2 encoding machine dulritunarvél entity class einindaflokkur encrypt dulrita entity identification einindakennsl encryption dulritun entity identifier auðkenni einindis encryption algorithm dulritunaralgrím entity instance einindatilvik encryption key dulritunarlykill entity occurrence einindatilvik end-around borrow endaskiptalántaka entity relationship einindavensl end-around carry endaskiptageymd entity-relationship diagram end-around shift endaskiptastjak einindavenslarit end effector endagreip entity-relationship model end-entity endaeinindi einindavenslalíkan end key endahnappur entity set einindaflokkur end node endahnútur2 entity world einindaheimur end-of-file label endamerki skrár entrance inngöngustaður end-of-frame lokamerki ramma entrapment tálbeiting end of message skeytislok entropy óreiða end-of-tape marker endamerki entry inngangur end-of-volume label endamerki eintaks entry-call statement end open system opið endakerfi stefnuheimildarsetning entry name 491 event trigger entry name inngangsheiti error control software entry point1 inngöngustaður villueftirlitshugbúnaður entry point2 inngöngufærsla error-correcting code leiðréttingarkóti enumerated type upptalningartag error correction leiðrétting enumeration literal upptalningarlesgildi error-correction code leiðréttingarkóti enumeration type upptalningartag error-detecting code villugátarkóti envelope umslag error detection villugát environment umhverfi error-detection code villugátarkóti environmental condition error message villuboð umhverfisskilyrði error prediction villuspá environmental loss time áfallatími error range1 skekkjumengi environment description ?error range2 skekkjuspönn umhverfislýsing error rate villuhlutfall environment space umhverfisrýmd error recovery viðrétting1 environment variable umhverfisbreyta error seeding villusáning EOF endamerki skrár error span skekkjuspönn EOL línulok ES sérþekkingarkerfi EOM skeytislok ESC lausnarstafur EOT marker endamerki escape character lausnarstafur EOV endamerki eintaks escape key lausnarhnappur e-paper rafrænn pappír escape sequence lausnarruna episode sviðsatriði e-shop vefverslun1 epoch mynstrasafn e-shopping vefkaup e-procurement rafræn innkaup e-skills netfærni EPROM endurnýtanlegt lesminni e-store vefverslun1 equivalence operation jafngildisaðgerð ethernet íðnet equivocation tvíræðni ethernet cable íðnetsleiðsla erasable programmable read-only ethical worm bætiormur memory endurnýtanlegt lesminni e-ticket rafrænn farseðill erasable storage breytigeymsla EULA samningur um notandaleyfi erase þurrka út Euler number Euler-tala erase head strokhaus European Computer Driving License erasing head strokhaus evrópskt tölvuskírteini e-reader lestölva European Computer Manufacturers ergonomic vinnuhollur Association ECMA ergonomics vinnuhollustufræði evaluate ákvarða gildi ERM auðlindastjórnun evaluation gildisákvörðun ERP auðlindarækt evaluation function gildisákvörðunarfall ERP system viðskiptakerfi evaluation report kerfismat error1 skekkja even parity jafnpörun error2 villa event atburður ?error3 mistök event flow diagram atburðaleiðarit error checking villugát event script atburðarit2 error control villueftirlit event trace atburðaslóð event trigger atburðakveikja Evernet 492 extension

Evernet sínet expanded memory aukaminni e-voting rafræn atkvæðagreiðsla expansion1 afþjöppun exabit exabiti expansion2 þensla exabyte exabæti expedited data unit forgangsgagnaeining example-based learning dæmanám experiential prototyping reynslusmíð example space dæmarými frumgerðar exception frábrigði expert system sérþekkingarkerfi exception handler frábrigðissýslari expert system shell sérfræðiskel ?EXCEPT operation útilokun expiration check gildistímaprófun exchangeable umskiptanlegur expiration date indication service exchange command skiptiskipun gildistímaþjónusta exchange-to-exchange VV-samskipti expiry date indication service excitatory connection örvunartenging gildistímaþjónusta exclusion útilokun explanation-based learning exclusive lock frátökulæsing greiningarnám EXCLUSIVE-OR element misgildisgátt explanation facility skýringarbúnaður1 EXCLUSIVE-OR gate misgildisgátt explicit declaration bein skilgreining EXCLUSIVE-OR operation explode afþjappa misgildisaðgerð exploding afþjöppun executable innanlegur exploit veilubragð executable documentation forritsstikla exploratory model könnunarlíkan execute inna explosion proof sprengingartraustur execution inning exponent veldisvísir execution error inningarvilla exponential assembly veldisklónun execution monitor inningargætir export1 flytja út execution profile inningarsnið export2 útflutningur1 execution sequence inningaröð export3 útflutningur2 execution time1 inningarskeið exposed berstæður execution time2 inningartími exposure berstaða execution trace inningarrakningur expression segð execution unit inningareining expression language segðamál executive dashboard stjórnandalesborð Extended Binary Coded Decimal exhaustive attack jarðýtuárás Interchange Code EBCDIC exit1 viðskil extended character viðbótarstafur exit2 fara út extended desktop skjáborðsauki exit point útgöngustaður extended graphics array XGA-litspjald exit program útgönguforrit extended memory minnisauki exit statement útgöngusetning extensibility stækkunarhæfni exoskeleton ytri stoðgrind extensible stækkanlegur expand1 þenja extensible hypertext markup language expand2 víkka XHTML expand3 opna extensible language stækkanlegt mál expand4 opnun extensible markup language XML expand5 afþjappa extension viðauki expanded opnaður exterior gateway protocol 493 feature space exterior gateway protocol extract draga út EGP-samskiptareglur extranet gestanet external útvær extra-pulse púlsauki external coupling útvær samtenging extra sector aukageiri external label merkimiði extra track aukarás external level ytra stig extreme programming XP-forritun external loss time áfallatími eye candy augnayndi external network ytra net eye-in-hand system stilkaugabúnaður external schema lýsing ytri gerðar eye-movement detector external storage ytri geymsla augnhreyfingaskynjari extra bold alfeitur ezine rafrænt tímarit

F Facebook Vinamót fat client þungbiðlari facilitator hópstjóri fat server þungmiðlari facsimile símsending fault galli facsimile machine bréfasími fault-rate threshold gallatíðnimark fact staðreynd fault seeding villusáning factorial aðfeldi fault threshold gallamark factoring þáttun2 fault tolerance gallaþol failover varahamur fault-tolerant gallaþolinn failsafe bilunartraustur fault trace truflanaferill failsafe operation bilunartraustur rekstur fax1 símsending failsoft þrautseigur fax2 símabréf failure bilun fax3 símsenda failure access aðgangur vegna bilunar fax board bréfsímaspjald failure rate bilanatíðni fax equipment bréfasími fake sector svikageiri fax machine bréfasími family-of-parts programming fax modem bréfsímamótald partaforritun fcc fyrsta samrit fanfold paper samfellublöð FCS vartala fyrir ramma fan-in fjölræðistala FDM tíðnifléttun fan-out einræðistala FDMA tíðnideildur fjöldaaðgangur FAQ algengar spurningar feasibility study hagkvæmnisathugun far end crosstalk fjarendasmit feature sérkenni fast ethernet hraðvirkt íðnet feature-based speech recognition fast select hraðval þáttabundin talkennsl FAT vistunartafla feature extraction útdráttur sérkenna fatal error feigðarskekkja feature selection sérkennaval fatal exception feigðarbrigði feature space sérkennarými feature vector 494 first-order functional calculus feature vector sérkennavigur filename extension nafnauki FED FED-skjár file organization skrárskipulag í feed aggregator fréttasamleiðir gagnasafni feedback viðgjöf file protection skrávernd feedback propagation afturflutningur file-protection ring láshringur feedback-propagation network file protect ring láshringur afturflutningsnet file server skráaþjónn feedforward network framflutningsnet file sharing samnýting skráa feedforward propagation framflutningur file system skráakerfi1 feed hole gripgat file transfer skráaflutningur feed line fæðilína file transfer, access and management feed pitch gatabil flutningur, aðgangur og umsjón skráa feed reader fréttasamleiðir file transfer protocol feed track gripröð FTP-skráaflutningsreglur FEP1 framgjörvi file updating uppnýjun skrár ?FEP2 framtölva filing skjalavistun FET sviðshrifasmári fill1 fylla fetch sækja1 fill2 fylling3 fiber ljósþráður fill color fyllingarlitur fiber channel ljósþráðarás filler staffylli fiberless optics þráðlaus ljóstækni fill pattern fyllingarmynstur fiber optic ring ljósþráðahringur filter sía fiber optics ljósþráðatækni find1 leit2 Fibonacci search Fibonaccisleit find2 leitarhamur fiche fisja find3 leita2 field1 svæði1 find and replace1 skiptileit2 field-effect transistor sviðshrifasmári find and replace2 skiptileitarhamur field emission display FED-skjár find command leitarskipun field of measurement stöðusvið finite-element analysis field of view sjónsvið frumpartagreining field type svæðistag finite-element modeling gerð FIFO biðraðar- frumpartalíkans fifth-generation computer tölva af finite-state machine endanleg stöðuvél fimmtu kynslóð fire fullnusta fifth-generation language forritunarmál fire a rule fullnusta af fimmtu kynslóð firewall netvörn file skrá firmware fastbúnaður file allocation table vistunartafla first carbon copy fyrsta samrit file clean-up grisjun skrár first-generation computer tölva af fyrstu file extension nafnauki kynslóð file format skrásnið first-generation language forritunarmál file layout skrásnið af fyrstu kynslóð file maintenance viðhald skrár first normal form fyrsta skipulag file management skráastjórn first-order functional calculus rökfræði file manager skráastjóri fyrstu stéttar first-order logic 495 foreground color

first-order logic rökfræði fyrstu stéttar floating-point radix hlaupakommustofn first-order predicate calculus rökfræði floating-point register fyrstu stéttar hlaupakommugisti fitness-for-use test nytsemisprófun floating-point representation fixed-count iteration tölubundin ítrekun hlaupakommuritun fixed disk fastadiskur floating-point representation system fixed format fastasnið hlaupakommukerfi fixed-length record jafnlengdarfærsla floating-point type hlaupakommutag fixed-point register fastakommugisti floating-point unit hlaupakommueining fixed-point representation system flooding offylling fastakommukerfi floppy disklingur1 fixed-point type fastakommutag floppy disk disklingur1 fixed radix notation eingrunnskerfi floppy drive disklingadrif fixed wireless þráðlaus á föstum stað flops flops flag stöðuvísir flowchart leiðarit flag register merkjagisti flowchart symbol leiðartákn flame1 illskeytahríð flow control flutningshraðastýring flame2 senda illskeyti flow diagram leiðarit flame attack illskeytaárás flow direction leiðarstefna flamebait illskeytakveikja flowline leið1 flame mail illskeytapóstur fluorescent display flúrgluggi flamewar illskeytaárás flush left vinstristilltur flaming illskeytahríð flush right hægristilltur flash blikka flux transition flæðishrökk flash drive minnislykill flyback bakflug flash memory leifturminni flying head fleytihaus flash memory drive minnislykill flying height svifhæð flash memory stick minnislykill FM tíðnimótun flatbed plotter flatborðsteiknari FM recording tíðnimótuð skráning flat file einföld skrá FMS sveigjanlegt framleiðslukerfi flat file system einfalt skráakerfi focus skarpstilla flatness-of-field fletja folder mappa flaw smuga follow-up viðbótarframlag flaw detection gallakennsl follow-up posting viðbótarframlag flexible disk disklingur1 font leturgerð flexible manufacturing system foolproof glóptraustur sveigjanlegt framleiðslukerfi footer síðufótur flexible transistor sveigjanlegur smári foot margin neðanspássía flicker flökt1 footnote neðanmálsgrein flip-flop tvístöðug gikkrás footprint stæði floating head fleytihaus for-construct fyrir-flétta floating-point base hlaupakommustofn foreground forsvið floating-point number hlaupakommutala foreground/background processing floating-point processor forgangsröðunarvinnsla hlaupakommugjörvi foreground color forsviðslitur foreground image 496 free format foreground image forsvið forward compatible framhæfur foreground job forgangsverk forward LAN channel framrás í foreground processing forgangsvinnsla staðarneti foreground program forgangsforrit forward propagation framflutningur foreign key framandlykill forward-propagation network foreign network framandnet framflutningsnet fork sjálfun forward recovery framrétting formal grammar mállýsing forward search1 framleit formal logic formleg rökfræði forward search2 framleitarhamur formal parameter formstiki forward search3 framleita formal parameter mode Fourier processing Fourier-vinnsla formstikaeinkenni fourth-generation computer tölva af formal specification1 formleg fjórðu kynslóð skilgreining fourth-generation language formal specification2 formleg forritunarmál af fjórðu kynslóð hönnunarlýsing FOV sjónsvið formant formandi FPU hlaupakommueining formant synthesis formendatalgerving FQDN fullgilt lénsheiti format1 snið1 fractal brotamynd format2 snið2 FRAD FRAD-aðgangstæki format3 forsníða fragment brot format4 snið3 fragmentation1 tvístrun format5 sníða fragmentation2 tvístur format check sniðprófun fragmented tvístraður format effector sniðstafur frame1 rammi1 formatted data sniðin gögn frame2 rammi2 formatted diskette forsniðinn disklingur frame3 sjóngagnasíða formatting1 forsnið frame buffer skjáminni formatting2 sniðmótun frame check sequence vartala fyrir form feed1 pappírsfærsla ramma form feed2 síðuskipti frame control field stýrimerki ramma form feed key síðuskiptahnappur frame end delimiter lokamerki ramma form flash birting stoðmyndar frame frequency myndtíðni form letter bréfstofn frame grabber1 myndgrípur form overlay stoðmynd frame grabber2 rammagrípur FORMS FORMS-viðmót frame interlace myndtvinnun forms tractor tannabelti frame rate rammatíðni1 formula bar skriflína frame-rate image analysis Forth Forth myndgreining á raunhraða Fortran Fortran Frame Relay Frame forum málþing Relay-samskiptareglur forum server þingþjónn frame start delimiter byrjunarmerki forward framsenda ramma forward chaining framvirk ályktun framework rammi3 forward channel framrás free format lausasnið freemium 497 fuzzy string searching freemium frígrunnslíkan full-page display heilsíðubirting freemium model frígrunnslíkan full-service provider þjónustuveita free software frjáls hugbúnaður fyrirtækja free-space administration stjórnun full subtracter alfrádragari gagnarýmis full text search altæk textaleit freeware gjafbúnaður fully accountable card færslukort freeze1 frjósa fully connected network1 fulltengt net1 freeze2 fros fully connected network2 fulltengt net2 frequency division multiple access fully-qualified domain name fullgilt tíðnideildur fjöldaaðgangur lénsheiti frequency division multiplexing function1 fall1 tíðnifléttun function2 fall2 frequency modulation tíðnimótun function3 aðgerð5 frequency modulation recording functional analysis starfsemisgreining tíðnimótuð skráning functional cohesion starfræn samfesta frequency shift keying tíðnilyklun functional dependence fallákvæði frequently asked questions algengar functional design starfsemishönnun spurningar functionality virkni friction feed valsfærsla functional language fallamál friction feeder valsfærslubúnaður functionally dependent fallháður front-end fram- functional model starfrænt líkan front-end application framvinnsluforrit functional programming fallaforritun front-end computer framtölva functional specification virknilýsing front-end processor1 framgjörvi functional unit búnaðareining ?front-end processor2 framtölva function call1 kall á fall front lighting framlýsing function call2 aðgerðarkall front page forsíða function key aðgerðarhnappur frontside bus frambraut function keyboard aðgerðaskiki FSK tíðnilyklun function wizard fallálfur FSP þjónustuveita fyrirtækja functor varpi FTAM flutningur, aðgangur og umsjón fusion ráðningartenging skráa fuzzy logic loðin rökfræði FTP FTP-skráaflutningsreglur fuzzy number loðin tala full adder alsamleggjari fuzzy searching námundaleit full-body suit stjórnbúningur fuzzy set loðið mengi full-duplex transmission fuzzy-set logic loðin rökfræði tvístefnusending fuzzy string searching námundaleit G 498 global find and replace

G G G generic subprogram stofnrænt G2C SN-samskipti undirforrit G2G SS-samskipti generic top-level domain sviðslén game controller leikstýri generic unit stofnræn eining gamepad leikfjöl genetic biochip erfðaflaga game theory leikjafræði genetic learning erfðanám GAN fjölnet genetic programming erfðaforritun gap width skautabil geographic information system garbage rusl landupplýsingakerfi garbage collecting ruslsópun geometric configuration mynddrættir garbage collection ruslsópun geometric modeling gerð rúmfræðilíkans gas panel gasskjár geostationary satellite staðtungl gate gátt gestural command látbrigðaílag gateway1 millinetagátt gestural input látbrigðaílag gateway2 skeytagátt gestural recognition látbrigðakennsl gateway host gáttarhýsitölva gestural transducer látbrigðaferjald Gb gígabiti gesture recognition látbrigðakennsl GB gígabæti gesture-sensing glove gagnahanski geek gaukur Gflops Gflops geekosphere gaukshreiður ghost1 draugur geek speak gaukska ?ghost2 myndleif general alignment almenn stilling ghost site draugasetur generalization alhæfing giant risi general-purpose language alhliða GIF GIF-snið forritunarmál gigabit gígabiti general-purpose register alhliða gisti gigabyte gígabæti generate-and-test lausnaprófun gigaflops Gflops generated address reiknað vistfang GIS landupplýsingakerfi generating function framleiðandi fall GKS GKS generic stofnrænn global1 víðvær generic body stofnrænt meginmál global2 altækur generic declaration stofnræn global address administration altæk skilgreining vistfangaumsjón generic instance stofnrænt tilvik global area network fjölnet generic instantiation stofnræn eingilding global find and replace1 altæk skiptileit generic module stofnræn forritseining global find and replace2 hamur fyrir generic operation stofnræn aðgerð altæka skiptileit generic package stofnrænn pakki global network and telecommuni... 499 gzipping global network and telecommunication graphical user interface myndrænt design heildarhönnun net- og viðmót fjarskiptakerfa graphic button skjáhnappur global positioning system graphic character ritstafur1 GPS-staðsetningarkerfi graphic display myndbirtir global search1 altæk textaleit graphic display device myndbirtir global search2 hamur fyrir altæka leit graphic element myndstak global search and replace1 altæk graphic interchange format GIF-snið skiptileit graphic object myndhlutur global search and replace2 hamur fyrir graphic primitive myndeining altæka skiptileit graphics capability teiknigeta Global System for Mobile graphics card skjákort communication GSM-kerfi graphics digitizer stafari global transformation altæk ummyndun graphics tablet hnitaborð global variable víðvær breyta graphics workstation teiknistöð glove-based input hanskaílag gray level grámi glove input hanskaílag gray-level manipulation grámastilling glove input device gagnahanski gray scale grámastigi glove output device hanskafrálagstæki gray scale morphology grámastigsfágun glyph stafbrigði gray scale vision grámasjón glyph font stafbrigðaflokkur gray shade grámi GNU GNU-verkefnið gray shading grámun golf-ball printer kúluprentari gray span grámabil google glöggva grid hnitanet Google Google grid computing gengisvinnsla Gopher Snati grid network grindarnet gopherspace snataslóðir grouping hópun gotcha glepja grouping isolation einangrun rásadeilda goto statement til-setning group technology hóptækni Gouraud shading Gouraud-skygging groupware hópvinnukerfi government to consumer SN-samskipti GSM1 GSM-staðall government to government GSM2 GSM-kerfi SS-samskipti gTLD sviðslén GPS GPS-staðsetningarkerfi guard1 vörður1 GPSS GPSS guard2 vörður2 grammar mállýsing GUI myndrænt viðmót grammar checker málrýnir guide edge stýribrún graph1 hnitarit gunzip afþjappa graph2 net gunzipping afþjöppun graphic myndrænn gutter kjalvídd graphical myndrænn gzip þjappa graphical browser myndræn vefsjá gzipping þjöppun Graphical Kernel System GKS hack 500 head/disk assembly

H hack1 hjakka1 hard copy prentrit hack2 hjakka2 hard disk harðdiskur hacker1 tölvugarpur hard disk drive harðdisksdrif hacker2 tölvuþrjótur hard error vélbúnaðarvilla hacking1 tölvufimi hard hyphen tengistrik hacking2 aðgangsbrot hard page break föst síðuskil half adder hálfsamleggjari hard sectoring fastgeirun half-duplex transmission víxlsending hard space fastabil half subtracter hálffrádragari hardware vélbúnaður halo litabaugur hardware clustering vélbúnaðarklösun halt instruction hléskipun hardware design language hönnunarmál hand control stýrildi fyrir vélbúnað hand-fed form lausblað hardware platform vélbúnaðarvangur handheld1 lófa- hardware security module varald handheld2 lófatölva hardware token vélbúnaðartóki hand-held calculator vasareiknir hardware virtualization sýndargerving handheld calculator vasareiknir vélbúnaðar handheld computer lófatölva hardwired1 fasttengdur hand-held keyboard farandhnappaborð hardwired2 vélfastur handheld keyboard farandhnappaborð harmonization samræming handle hald hash address tætivistfang handle an exception bregðast við hash addressing tæting frábrigði hash buster fjölbreytir amapósts handler rekill hash clash árekstur2 handshaking handaband hash function tætifall hang fros hashing tæting hanging indent hangandi inndráttur hash method tætiaðferð hanging indention hangandi inndráttur hash table tætitafla hangup fros hash table search tætitöfluleit haptic snertiskyns- hash total tætisumma haptic display snertibirti hash value tætigildi haptics snertiskynsfræði HDA diskasamsæta haptic technology snertiskynsfræði HDL hönnunarmál fyrir vélbúnað hard bounce algjör frávísun HDLC HDLC hard break föst skil HDR byrjunarmerki skrár hard certificate hart skilríki HD-ROM rammþétt geisladisksminni hard-coded fastkótaður head crash skellur hard coding fastkótun head/disk assembly diskasamsæta headend 501 hit ratio headend netstjóri hide columns hylja dálka header haus1 hide if zero hylja núllhólf header label byrjunarmerki skrár hierarchical computer network head gap svifhæð stigveldisnet heading haus1 hierarchical model stigveldislíkan head loading zone haushlað hierarchical neural network head margin ofanspássía stigveldistauganet head-mounted display þrívíddarhjálmur hierarchical planning stigveldisleg head-related transfer function áætlunargerð höfuðhreyfingaskyn hierarchical storage management head switching hausavíxl stigveldisleg gagnavarsla heap1 hrúga hierarchical structure stigveldi heap2 kös1 hierarchy stigveldi height hnútamál hierarchy chart stigveldisrit height-balanced tree jafnvægistré high availability sítiltækileiki help application hjálparforrit2 high definition háskerpa help desk þjónustuborð high density rammþétta help function hjálparbúnaður high-density rammþéttur help key hjálparhnappur high-density diskette rammþéttur help text hjálpartexti disklingur heterarchy rakveldi high-level data link control HDLC heterogeneous sundurleitur high-level language æðra forritunarmál heterogeneous computer network high-level processing hátæknivinnsla sundurleitt tölvunet high-level vision hátæknisjón heuristic brjóstvitsaðferð highlighting auðkenning heuristic filter brjóstvitssía high-order language æðra forritunarmál heuristic learning leitarnám high-order position efsta sæti heuristic method brjóstvitsaðferð high-performance stórvirkur heuristic rule brjóstvitsregla high-performance computing stórvirk heuristics brjóstvitsfræði tölvuvinnsla heuristic search brjóstvitsleit high performance file system hexadecimal1 sextánda-1 HPFS-skráakerfi hexadecimal2 sextánda-2 high performance storage system hexadecimal numeral sextándakerfistala HPSS-gagnavörslukerfi hexadecimal numeration system high-resolution1 fíngerður sextándakerfi high-resolution2 fínleysinn hexadecimal system sextándakerfi high-resolution graphics fíngerð teiknun hibernate mode dvalahamur high-speed carry hraðgeymd hidden character hulinn stafur high-speed serial interface háhraða hidden code hulinn sniðstafur raðtengi hidden layer hulið lag highway aðalbraut hidden line hulin lína hijacking samskiptarán hidden Markov model hulið histogram súlurit Markovslíkan hit hæfing hidden surface hulinn flötur hit ratio hæfingahlutfall HMD 502 hyperlibrary

HMD þrívíddarhjálmur host service hýsiþjónusta HMI lárétt skref hosts file hýsaskrá HMM hulið Markovslíkan host type grunntag HOL æðra forritunarmál hotfix snarbót hold-for-delivery service þjónusta fyrir hot key hamhnappur afhendingarbið hot-plug gangþjált tengi hold screen key skrunheftihnappur hot site varastöð hole pattern gatasamstæða hot spot1 hrifreitur hologram heilmynd hotspot1 hrifreitur holographic storage heilmyndageymsla hot spot2 vinnudepill home address rásfang hotspot2 vinnudepill home automation snjallvæðing heimilis hot spot3 tengireitur homecam vefmyndavél hotspot3 tengireitur home computer heimilistölva hot standby viðbragðsstaða home key heimhnappur hot swap gangþjál skipti home page heimasíða hot-swapable skiptaþjáll home position heimastaða hot swapping gangþjál skipti homogeneous computer network HotSync snarstilling eingert tölvunet hot zone1 tengisvæði homonym einsheiti hot zone2 línuskiptasvæði hop hopp housekeeping operation umstang Hopfield network Hopfieldsnet HPC stórvirk tölvuvinnsla horizontal blanking lárétt byrging HPFS HPFS-skráakerfi horizontal format langsnið HPSS HPSS-gagnavörslukerfi horizontal formatting lárétt sniðmótun HRTF höfuðhreyfingaskyn horizontal motion index lárétt skref HSM varald horizontal resolution lárétt HSSI háhraða raðtengi sundurgreining HTML HTML horizontal synchronization lárétt HTTP HTTP-samskiptareglur samstilling hub1 spólubolur horizontal tabulation lárétt sniðmótun hub2 netald host hýsitölva hue litblær host address1 IP-númer human-computer interaction host address2 innannetsnúmer gagnverkun manns og tölvu host computer hýsitölva human-computer interface tölvuviðmót hosting hýsing human error mistök hosting capability hýsingargeta hybrid app blendingsstefja hosting reseller framhýsandi hybrid application blendingsstefja host language hýsimál hybrid computer blendingstölva host machine1 hýsivél1 hybrid library blendingssafn host machine2 hýsivél2 hyperbase stiklugagnasafn host machine3 hýsivél3 hypercube ofurteningsnet hostname hýsisnafn hyperdocument stikluskjal host node hýsihnútur hypergrid network ofurgrindarnet host number innannetsnúmer hyperlibrary stikluskjalasafn hyperlink 503 if-then rule hyperlink tengill3 hypermultimedia1 stiklumargmiðlunar- hypermedia1 stiklu- hypermultimedia2 stiklumargmiðlun hypermedia2 stiklumiðlun hyperobject stikluhlutur hypermedia application stiklubúnaður hyperspace stiklurými hypermedia database stiklugagnasafn hypertext stiklutexti hypermedia document stikluskjal hypertext markup language HTML hypermedia library stikluskjalasafn hypertext reference phrase bendilorð hypermedia link tengill3 hypervisor yfirstýrikerfi hypermedia navigation stikl hyphen bandstrik hypermedia node stikla1 hyphenation orðskipting hypermedia path stikluleið hyphenation program hypermedia structure stikluskipan orðskiptingarforrit hypermedia/time-based structuring hyphenation zone línuskiptasvæði language HyTime hyphen drop brottfelling skiptivísis hypermedia tool stiklutól HyTime HyTime hypermedia web stikluvefur

I IAP aðgangsveita fyrir lýðnetið identity theft kennisstuldur IBG bálkabil identity token kennisgripur IC samrás identity validation sannvottun kennis IC memory samrásaminni ideogram myndstafur ICMP ICMP-samskiptareglur ideogram entry myndstöfun icon teikn ideographic character myndstafur Icon Icon IDF viðmótstæki icon bar teiknrein idle time ónýttur tími iconify kreppa IEC IEC iconize kreppa IEEE 1394 interface snarstrengsstaðall ICR vitræn stafakennsl IF-AND-ONLY-IF element ideal image sannlík mynd jafngildisgátt identification einindakennsl IF-AND-ONLY-IF gate jafngildisgátt identifier1 kennimerki1 IF-AND-ONLY-IF operation identifier2 nefni jafngildisaðgerð identifier3 auðkenni einindis IFF jafngildisaðgerð identity authentication sannvottun IFIP IFIP kennis if statement ef-setning identity chaos kennakös IF-THEN element leiðingargátt identity element samsemdargátt IF-THEN gate leiðingargátt identity gate samsemdargátt IF-THEN operation leiðing identity operation samsemdaraðgerð if-then rule skilyrðisregla if-then statement 504 independent software vendor if-then statement skilyrðisregla immersive graphics IGMP IGMP-samskiptareglur gagntekningarteiknun ignore character ógildingarstafur impact printer höggprentari illegal operation ólögleg aðgerð imperative language gildingarmál IM snarsamband imperative statement óskilyrt setning image1 mynd1 implement nothæfa image2 mynd2 implementation nothæfing image acquisition myndheimt implication leiðing image algebra myndalgebra implicit addressing ífólgin vistfenging image analysis myndgreining implicit declaration ífólgin skilgreining image blending myndblöndun implied addressing ífólgin vistfenging image complementation litsnúningur implied decimal type fastakommutag myndar import1 flytja inn image compression myndþjöppun import2 innflutningur1 image data bank myndgagnasafn import3 innflutningur2 image degradation myndgæðarýrnun impulse púls image enhancement myndbót IN vitrænt net image file myndaskrá inactive window óvirkur gluggi image interpretation myndtúlkun in-basket viðtökuhólf image map myndhlutakort inbox viðtökuhólf image plane myndslétta incidental time tilfallatími image preprocessing forvinnsla myndar ?inclusion leiðing image processing myndvinnsla inclusion polymorphism arfgeng image processor myndvinnslubúnaður fjölbreytni image recognition myndkennsl INCLUSIVE-OR element eða-gátt image regeneration framleiðing myndar INCLUSIVE-OR gate eða-gátt image restoration endurreisn myndar INCLUSIVE-OR operation eðun image segmentation myndbútun increment1 auki image subtraction myndfrádráttur increment2 auka image synthesizer myndgervill incremental coordinate viðaukahnit image transformation ummyndun incremental learning stignám myndar increment processor allocation image transmission myndflutningur stigbreytileg úthlutun gjörva image understanding myndskilningur increment size skreflengd imaginary number þvertala indent1 inndráttur1 imaging myndfærsla indent2 inndráttur2 imaging system myndfærslukerfi indent3 draga inn i-marketing netlæg markaðssetning indentation1 inndráttur1 immediate address gildisvistfang indentation2 inndráttur2 immediate data skipunargögn indention1 inndráttur1 immediate instruction bein skipun indention2 inndráttur2 immediate mode bráðahamur independent compilation sjálfstæð immediate operand gildisþolandi vistþýðing immediate recipient næsti viðtakandi independent software vendor óháður immersion gagntekning hugbúnaðarsali index 505 infrared index1 atriðaskrá informational cohesion gagnasamfesta index2 vísir information analysis fróðgreining index3 lykla information appliance fróðtæki indexed access vísaður aðgangur information architecture fróðhögun indexed address vísivistfang information base upplýsingasafn indexed sequential access vísuð runuleið information bit fróðbiti indexed sequential access method information content upplýsingamæld aðgangsaðferð fyrir vísaða runuleið information design fróðhönnun index file lyklaskrá information device fróðtæki index hole vísigat information filtering fróðsíun indexing lyklun2 information hiding upplýsingahuld index register vísigisti information highway fróðbraut index track vísirás information literacy fróðlæsi index type vísistag information management1 umsjón indication primitive upplýsinga samskiptavísbending information management2 stjórnun indicator1 vísibreyta upplýsinga indicator2 gaumvísir information object fróðfang indigenous error eiginleg villa information processing indigenous fault eiginleg villa upplýsingavinnsla indirect address óbeint vistfang information processing system indirect instruction óbein skipun upplýsingavinnslukerfi indirectly recursive krókleiðis information product fróðbúnaður endurkvæmur information provider fróðveita indirect referencing óbein tilvísun information rate meðalupplýsingavelta indirect submission óbein sending information resource dictionary indirect user óbeinn notandi gagnalýsingasafn induction aðleiðsla information resource dictionary system inductive inference aðleiðsla gagnalýsingakerfi inductive learning aðleiðslunám information resource management industrial strength íðstyrkur stjórnun upplýsinga iNet i-net information retrieval upplýsingaheimt inference ályktun information retrieval system kerfi fyrir inference engine ályktunarforrit upplýsingaheimt infinite loop lokuð lykkja information security fróðöryggi infinite sequence óendanleg runa information sink skeytaþegi infinite series óendanleg röð information skills fróðleikni infinity óendanleiki information society fróðsamfélag infix notation millitáknun information source skeytagjafi Infobahn fróðbraut information system1 upplýsingakerfi1 infobot fróðyrki information system2 upplýsingakerfi2 info highway fróðbraut information technology upplýsingatækni informating fróðvirkjun information theory upplýsingafræði information1 upplýsingar1 infosurfing fróðsprang information2 upplýsingar2 infrared innrauður infrastructure 506 integrated programming environ... infrastructure stoðkerfi insert3 skjóta inn inheritance1 erfðir1 insert command innskotsskipun inheritance2 erfðir2 insert key innskotshnappur inheritance cohesion erfðasamfesta insource heimvista inheritance coupling erfðasamtenging insourcing heimvistun inherited attribute erfð eigind insourcing agreement inherited error erfðavilla heimvistunarsamningur inhibiting signal hindrunarmerki insourcing contract inhibitory connection hömlunartenging heimvistunarsamningur initialization frumstilling install setja upp initialize1 frumstilla1 installation uppsetning initialize2 frumgilda installer uppsetningarforrit initial program load1 ræsiforrit install program uppsetningarforrit initial program load2 frumhleðsla instance1 einindatilvik initiate a breakpoint rjúfa á rofstað instance2 tilvik2 injectable ID chip kenniflaga instance-based learning dæmanám inked ribbon blekborði instance space dæmarými inking blekun instance variable tilviksbreyta ink-jet printer blekdæluprentari instantiate eingilda inline recovery stöðurétting instantiation eingilding inline subroutine innskotsstefja instant message snarboð inoperable time ónýtanlegur tími instant messaging snarsamband input1 ílagsferli instant translation snarþýðing input2 ílagsgögn instruction skipun1 input3 ílags- instruction address register input data ílagsgögn vistfangsgisti skipunar input device ílagstæki instruction code skipanakóti input layer ílagslag instruction control unit stýriverk input object ílagshlutur instruction format skipunarsnið input-output ílags- og frálags- instruction length skipunarlengd input-output channel boðrás instruction pointer register input-output controller tækjastjóri vistfangsgisti skipunar input-output device ílags- og frálagstæki instruction register skipunargisti input-output unit ílags- og frálagstæki instruction repertoire skipanamengi input primitive ílagseining instruction set skipanamengi input process ílagsferli integer heil tala input-process-output chart vinnslurit integer literal heiltölulesgildi input stream verkaruna integer number heil tala input subsystem undirkerfi ílags integer type heiltölutag input unit ílagstæki integrated circuit samrás inquiry fyrirspurn integrated circuit memory inquiry station spurstöð samrásaminni insect robot mauraþjarki integrated programming environment insert1 innskot samþætt forritunarumhverfi insert2 innskotshamur integrated services digital network 507 Internet integrated services digital network interchange format samskiptasnið samnet interchange medium samskiptamiðill integrated software samofinn interconnectivity samtengjanleiki hugbúnaður interdocument link tengill milli skjala integrated threat management fjölþætt interested party hagsmunaaðili öryggisstjórn interface skil1 integration samþætting kerfis interface device viðmótstæki integration test samþættingarprófun interface unit tengildi integrator heildari interlace samflétta integrity heilleiki interlaced display samfléttubirtir intellectual capital þekkingarauður interlaced GIF samfléttuð GIF-mynd intelligent agent vitrænn gerandi interleave flétta intelligent character recognition vitræn intermediary1 milli- stafakennsl intermediary2 milliliður intelligent device forritanlegt tæki intermediary server milliþjónn intelligent key afleiðulykill intermediate equipment millibúnaður1 intelligent network vitrænt net intermediate language millimál intelligent terminal forritanleg útstöð intermediate node millihnútur intended recipient áformaður viðtakandi intermediate system millikerfi intensified intelligence viðbótargreind internal label kennimerki2 interaction gagnverkun internal level innra stig interaction coupling gagnvirk internal memory innra minni samtenging internal net innra net interaction management internal network innra net samskiptastjórnun internal record geymd færsla interactive gagnvirkur internal schema lýsing innri gerðar interactive computer graphics gagnvirk internal storage innra minni tölvuteiknun International Electrotechnical interactive environment gagnvirkt Commission IEC umhverfi International Federation for interactive language gagnvirknimál Information Processing IFIP interactive medium gagnvirkur miðill International Organization for interactive mode gagnvirkur háttur Standardization ISO interactive object gagnvirkur hlutur International Standard Book Number interactive training gagnvirk þjálfun ISBN-númer interactive TV gagnvirkt sjónvarp International Standard Recording interactive video gagnvirk sjónsetning Code ISRC-kóti interactive videography svarveita International Standards Organization interactive voice response gagnvirkt ISO raddsvar International Telecommunication interactivity gagnvirkni Union Alþjóðafjarskiptasambandið interactivity diagram gagnvirknirit internaut netverji interblock gap bálkabil internet1 tenginet interception ígrip2 internet2 tenginets- interchangeability umskiptanleiki Internet lýðnet Internet access provider 508 IOC

Internet access provider aðgangsveita interpersonal messaging system kerfi fyrir lýðnetið fyrir persónuleg skeytaskipti Internet appliance netverkill interpersonal notification persónuleg Internet commerce provider tilkynning netsöluvaki interpret túlka Internet Control Message Protocol interpreted túlkaður ICMP-samskiptareglur interpreter1 áritari Internet ethics siðareglur á lýðnetinu interpreter2 túlkur Internet Explorer Internet Explorer interpreter device áritari Internet forum vefþing interpreter directive fyrirmæli til túlks Internet Group Management Protocol interpretive code túlkskóti IGMP-samskiptareglur interpretive program túlkur Internet indexing veflyklun interrecord gap færslubil Internet kiosk lýðnetsbás interrogating spurn Internet mailer póstsýsluforrit interrupt1 rof Internet map kort af lýðnetinu interrupt2 rjúfa Internet marketing netlæg interrupt-driven rofstýrður markaðssetning interrupt handler rofsýslari Internet portal lýðnetsgátt interruption rof Internet Protocol IP-samskiptareglur interrupt register rofgisti Internet Protocol television netsjónvarp interrupt request rofbeiðni Internet relay chat spjalltorg interrupt vector rofvigur Internet road map vegvísir um lýðnetið intersection ogun Internet service provider þjónustuveita intersection symbol sniðmerki fyrir lýðnetið interval timer bilmælir Internet shopping vefkaup in-test loop lykkjustjórn með Internet site lýðnetssetur innanlykkjuprófun Internet store vefverslun1 intradocument link tengill í skjali Internet surfer netverji intranet heimanet internetter netverji intrinsic ílægur Internet time lýðnetstími intrusion innrás Internet traffic lýðnetsumferð intrusion detection innrásargát Internet voting rafræn atkvæðagreiðsla intuitive interface hyggjuvitsviðmót internetwork1 tenginet invariant óbreytilegur internetwork2 tenginets- inverse multiplexing öfugfléttun internetworking samnetavinna inverse square law tvíveldislögmál Internetwork Packet Exchange inverse video1 umlýsing IPX-samskiptareglur inverse video2 umlýstur interoperability samvirkni ?inversion neitun interpersonal message persónulegt inverted umsnúinn skeyti inverted access umsnúinn aðgangur interpersonal messaging persónuleg inverter formerkisbreytir skeytaskipti invoke vekja interpersonal messaging service I/O ílags- og frálags- þjónusta fyrir persónuleg skeytaskipti IOC tækjastjóri IP 509 job scheduler

IP1 IP-samskiptareglur IR wireless innroðatengdur IP2 persónuleg skeytaskipti ISA ISA-staðall iPad iPad ISA bus ISA-tengibraut IP address IP-númer ISAM aðgangsaðferð fyrir vísaða IPE samþætt forritunarumhverfi runuleið iPhone iPhone ISBN ISBN-númer IPL1 ræsiforrit ISDN samnet IPL2 frumhleðsla island eyja IPM persónulegt skeyti ISO ISO IPMS kerfi fyrir persónuleg skeytaskipti isochronous transmission jafnfresta IPN persónuleg tilkynning sending IP network IP-net ISO date format ISO-dagsetningarsnið IP number IP-númer isolated amplifier einangraður magnari IPO chart vinnslurit isolated-words recognition orðakennsl iPod iPod ISP þjónustuveita fyrir lýðnetið IP telephony IP-símtækni ISRC ISRC-kóti IPTV netsjónvarp italicize skáletra IPX IPX-samskiptareglur italics skáletur IR upplýsingaheimt iteration ítrekun IRC spjalltorg iteration scheme ítrekunaraðferð IRD gagnalýsingasafn iteration statement IRDS gagnalýsingakerfi endurtekningarsetning irrational number óræð tala iteration step ítrekunarskref irrecoverable error óréttanleg skekkja iterative ítrekunar- irrelevance markleysa ITU Alþjóðafjarskiptasambandið irreversible encipherment einátta IVR gagnvirkt raddsvar dulritun I-way fróðbraut irreversible encryption einátta dulritun

J jabber japl JavaScript JavaScript jabber control japlhemlun JBIG JBIG-þjöppun jam kös2 JCL verkstýrimál jam signal1 árekstrarmerki JeOS lágmarksstýrikerfi jam signal2 útilokunarmerki jiffy örstund JAR file JAR-skrá jitter flökt2 Java Java job verk JavaBean Java-baun job control language verkstýrimál Java Card Java-kort job run verkvinnsla Java chip Java-flaga job scheduler verkraðari job scheduling 510 knowledge acquisition job scheduling verkröðun JPEG JPEG-þjöppun job step verkskref JTM flutningur og hagræðing verka job stream verkaruna jump1 stökk job transfer and manipulation jump2 stökkva flutningur og hagræðing verka jumper spöng join töflutenging jumper block spangarbálkur join class fjölerfðaklasi jumper cable spangarleiðsla joining sameining jumper setting spangarstilling joint information content jump instruction stökkskipun heildarupplýsingamæld jump page flennusíða journal dagbók1 junk e-mail amapóstur journaling file system dagbókarstutt Just Enough Operating System skráakerfi lágmarksstýrikerfi journalize skrá stöðulýsingu justified text jafnaður texti joypad leikfjöl justify1 staðrétta joystick leikvölur justify2 jafna1

K k k key mat hnappamát kb kílóbiti key matching lyklamátun kB kílóbæti keypad1 skiki KB þekkingarsafn keypad2 takkaborð K-base þekkingarsafn key pair lyklatvennd KBS þekkingarkerfi key-pair encryption tvílykla dulritun Kermit Kermit key protection lyklavernd kernel kjarni1 keypunch götunarvél kerning stafþjöppun keystroke ásláttur1 key1 lykill1 keystroke verification key2 hnappur samanburðarskráning key3 slá inn keyword lykilorð1 key4 dulmálslykill key words in context index key administration lyklaumsjón orðstöðulykill keyboard hnappaborð kilobit kílóbiti keyboard entry innsláttur kilobyte kílóbæti keyboard layout hnappaskipan Kindle kyndill keyboard punch götunarvél kiosk fróðsjá keychain drive minnislykill kitten robot vélkisi key click hnappasmellur knowbot þekkingaryrki keyclick hnappasmellur knowledge þekking key-entry innsláttur knowledge acquisition þekkingaröflun knowledge base 511 leader knowledge base þekkingarsafn knowledge robot þekkingaryrki knowledge-based system þekkingarkerfi knowledge source þekkingargjafi knowledge engineer knowledge tree þekkingartré þekkingarverkfræðingur knowledge warehouse knowledge engineering þekkingarskemma þekkingarverkfræði knowledge worker þekkingarliði knowledge engineering tool known-plaintext attack samtextaárás þekkingarverkfræðitól koala pad hnitfaraborð knowledge management Kohonen map sjálfskipulagsnet þekkingarumsjón Korn shell Korn-skel knowledge representation1 framsetning K-shell K-skel þekkingar1 KW þekkingarskemma knowledge representation2 framsetning KWIC index orðstöðulykill þekkingar2

L label1 merki1 LAN multicast address label2 merki3 margvarpsvistfang í staðarneti lambertian surface Lambertsflötur LAN server staðarnetsþjónn LAN staðarnet laptop computer kjöltutölva LAN architecture högun staðarnets large-scale integrated circuit þétt LAN broadcast víðvarp um staðarnet samrás LAN broadcast address large-scale integration víðtæk samrásun víðvarpsvistfang í staðarneti laser leysir landscape langsnið laser beam printer geislaprentari landscape format langsnið laser diode leysistvistur LAN gateway milligátt staðarnets laserdisk leysisdiskur LAN global address víðvarpsvistfang í laser printer geislaprentari staðarneti laser scanner leysisskanni LAN group address hópvistfang í late binding síðbinding staðarneti latency biðtími language mál LaTeX LaTeX language character málstafur layer1 lag1 language construct máleining layer2 lag2 language preprocessor layered network lagskipt net forvinnslubúnaður forrita layering lagskipting language processor málbúnaður layout útlitssnið LAN individual address stöðvarvistfang layout object útlitseining í staðarneti LCD skuggastafagluggi LAN multicast margvarp um staðarnet leader forvaf leaders 512 line break leaders augabeinir legacy port fornbúnaðartengi leaf endahnútur1 legacy software fornbúnaður leaking electricity rafleki letter bókstafur learning nám letter quality printing gæðaprentun learning algorithm námsalgrím level of support önnustustig learning-apprentice strategy lexeme les lærlingsaðferð lexical analysis lesgreining learning by analogy hliðstæðunám lexical analyzer lesgreinir learning by being told páfagauksnám lexical element lesstak learning by deduction afleiðslunám lexical token lesstak learning by discovery uppgötvunarnám lexical unit lesstak learning by induction aðleiðslunám LF línuskiptastafur learning from examples dæmanám librarian safnvörsluforrit learning from instruction páfagauksnám librarian program safnvörsluforrit learning from observation library forritasafn uppgötvunarnám library module eining úr forritasafni learning from solution paths library program safnforrit lausnarleiðanám licensing leyfiskaup learning management system life cycle endingarskeið námsumsjónarkerfi lifetime æviskeið learning rate námsafköst LIFO troðraðar- learning strategy námsaðferð light button sýndarhnappur learning while doing reynslunám light-emitting diode ljóstvistur learning without a teacher light-emitting polymer ljóstvistur viðgjafarlaust nám lightpen ljóspenni leased line leigulína lightpen detection ljóspennaskynjun least cost routing kjörleið símtals lightpen hit ljóspennaskynjun least significant bit gildislægstur biti limit markgildi least significant character gildislægstur limit check markgildisprófun stafur limited type takmarkað tag least significant digit gildislægstur limiter takmarkari tölustafur line1 lína1 LED ljóstvistur line2 lína3 left-adjusted vinstristilltur linear array sensor raðarskynjari left-aligned vinstristilltur linear IC línuleg samrás left arrow key vinstriör linear integrated circuit línuleg samrás left-hand indent inndráttur frá vinstri linearity línuleiki left-hand margin vinstri spássía linear list línulegur listi left-hand side skilyrðishluti linear network greiðunet ?left-justified vinstristilltur linear play linnulaus lestur left-justify1 staðrétta til vinstri linear prediction coding línuleg left-justify2 vinstrijafna forsagnarkótun left margin vinstri spássía linear search runuleit legacy application fornbúnaður Linear Tape-Open LTO-afritunarstaðall legacy mining fornbúnaðarnám line break línuskil line code 513 logger line code línukóti LLC protocol LLC-samskiptareglur line editor línuritill LLC sublayer LLC-deililag line-ending zone línuskiptasvæði LLC type 1 fyrsta LLC-gerð line-end zone línuskiptasvæði LLC type 2 önnur LLC-gerð line feed línuskipti LLC type 3 þriðja LLC-gerð line feed character línuskiptastafur LLP samskiptareglur greinalags line feed key línuskiptahnappur load1 hlaða1 line following línufylgd load2 hlaða2 line graphics hnitateiknun load3 hlaða3 line of text lína1 load-and-go hleðslukeyrsla line printer línuprentari load balancing álagsdreifing line print terminal LPT-tengi loaded origin hleðsluvistfang line spacing línuþéttleiki loader hleðsluforrit lines per minute línur á mínútu loading hleðsla line wrap línuhlaup load map hleðslulisti Lingo Lingo load module hleðslueining link1 tenging load point hlaðstaða link2 tengja lobe netlykkja linkage1 ráðningartenging lobe attaching unit lykkjutengildi linkage2 tenging lobe bypass framhjáhlaup linkage editor tengiforrit local1 staðtengdur link-attached fjartengdur local2 staðvær link checker tenglarýnir local address administration staðbundin linked list keðjulisti vistfangaumsjón linked list search keðjulistaleit local area network staðarnet linker tengiforrit local area network architecture högun linking keðjutenging staðarnets linking loader tengihleðsluforrit locale málkröfur link level protocol samskiptareglur localization staðfæring greinalags local loop heimtaug linkrot tengilfyrning local transformation staðgild Linux Linux ummyndun lipreading system varalestrarkerfi local variable staðvær breyta liquid crystal display skuggastafagluggi location1 geymslustaður Lisp Lisp location2 staðsetning list1 listi location awareness staðfinning list2 lista location-based service vettvangsþjónusta listing listun locator hnitill list processing listavinnsla locator device hnitill list-processing language listavinnslumál lock lás Listserv Listserv locking key láshnappur list server póstlistaþjónn lockout læsing literal lesgildi log dagbók1 liteware léttbúnaður logarithm logri little-endian lágenda- logger gangriti logical 514 low density logical röklegur logic operation1 rökaðgerð1 logical access control rökleg logic operation2 rökaðgerð2 aðgangsstýring logic programming rökleg forritun logical add eðun logic shift rökstjak logical AND symbol og-röktákn logic symbol röktákn logical circuit sýndarrás logic unit rökverk logical cohesion rökleg samfesta ?logic variable endanleg breyta logical comparison röksamanburður log in skrá inn logical drive sýndardrif login innskráning logical equivalence röklegt jafngildi login spoofing innskráningargabb logical error rökvilla logo nafnmerki logical implication rökleg leiðing Logo Logo logical level rökstig log off skrá út logical link control protocol logoff útskráning LLC-samskiptareglur logogram lesmerki logical link control sublayer log on skrá inn LLC-deililag logon innskráning logical link control type 1 fyrsta log out1 skrá út LLC-gerð log out2 skrá stöðulýsingu logical link control type 2 önnur logout útskráning LLC-gerð long-distance carrier logical link control type 3 þriðja langlínusímfyrirtæki LLC-gerð longitudinal magnetic recording lárétt logical negation symbol neitunarmerki segulskráning logical object skjaleining longitudinal parity check pörunarprófun logical operation1 rökaðgerð1 langsum logical operation2 rökaðgerð2 longitudinal redundancy check logical OR symbol eða-röktákn umfremdarprófun á röð logical partition rökdeild loop1 lykkja1 ?logical product ogun loop2 inna lykkju logical record rökleg færsla loop assertion fastyrðing lykkju logical ring rökhringur loopback svarprófunarmerki logical schema rökgerðarlýsing loopback test svarprófun2 logical shift rökstjak loop body lykkjustofn ?logical sum eðun loop check svarprófun1 logical type röktag loop construct lykkjuflétta logical unit rökleg eining loop control lykkjustjórn logical volume sýndareintak loop-control variable lykkjubreyta logic bomb biðsprengja loophole smuga logic design rökleg starfsemishönnun loop invariant lykkjuóbreyta logic device rökrás loop parameter lykkjubreyta logic diagram rökmynd loop statement endurtekningarsetning logic element gátt loosely coupled laustengdur ?logic function endanlegt fall loss skaði logic gate rökhlið low density naumþétta low-density 515 magnetic drum unit low-density naumþéttur LPT LPT-tengi lowercase1 lágstafa LQ printing gæðaprentun lowercase2 lágstafa- LRC umfremdarprófun á röð lowercase letter lágstafur LSB gildislægstur biti low-level processing lágtæknivinnsla LSD gildislægstur tölustafur low-level vision lágtæknisjón LSI víðtæk samrásun low-order position neðsta sæti LTO LTO-afritunarstaðall low-resolution1 grófgerður Lukasiewicz notation fortáknun low-resolution2 grófleysinn luminance ljómi low-resolution graphics grófgerð lurk snuðra teiknun lurker snuðrari lpm línur á mínútu lurking snuður

M M M macrocall fjölvakall MAC1 sannvottunarkóti macrodefinition fjölvaskilgreining MAC2 aðgangsstýring flutningsmiðils macroexpansion fjölvaþan MAC address aðgangsauðkenni macrogenerator fjölvasmiður machine-aided tölvustuddur macroinstruction fjölvaskipun machine code1 vélarkóti macrolanguage1 fjölvamál1 ?machine code2 skipanakóti macrolanguage2 fjölvamál2 machine-dependent vélháður macro library fjölvasafn machine dictation vélræn taltextun macroprocessor fjölvabúnaður machine discovery vélræn uppgötvun macroprogramming fjölvaforritun machine-independent vélfrjáls macro virus fjölvaveira machine instruction vélarmálsskipun magazine meis machine language vélarmál magnetic card segulspjald machine learning vélrænt nám magnetic card storage machine-oriented language vélarhallt segulspjaldageymsla mál magnetic core segulkjarni machine-readable tölvutækur magnetic core storage machine-readable data tölvutæk gögn segulkjarnageymsla machine-readable medium tölvutækur magnetic disk seguldiskur miðill magnetic disk storage machine vision vélarsjón seguldiskageymsla machine word tölvuorð magnetic disk unit seguldiskastöð MAC layer MAC-deililag magnetic drum segultrumba MAC protocol MAC-samskiptareglur magnetic drum storage macro fjölvaskipun segultrumbugeymsla macroassembler fjölvasmali magnetic drum unit segultrumbustöð magnetic head 516 map magnetic head segulhaus main program aðalforrit magnetic ink segulblek main screen aðalskjár magnetic ink character segulstafur main storage aðalminni magnetic ink character reader maintainability viðhaldsþægni segulstafalesari maintenance viðhald magnetic ink character recognition maintenance hook þjónustuhlið kennsl segulstafa maintenance panel eftirlitsborð magnetic recording segulskráning majority element meirihlutagátt magnetic storage segulgeymsla majority gate meirihlutagátt magnetic stripe reader segulrandalesari majority operation meirihlutaaðgerð magnetic tape segulband malicious logic spilliforrit magnetic tape cartridge draghylki malicious software spilliforrit magnetic tape cassette segulsnælda malware spilliforrit magnetic tape drive segulbandsdrif MAN borgarnet magnetic tape leader forvaf managed service provider þjónustutaki magnetic tape storage management and storage resources segulbandageymsla stjórnunar- og geymslutilföng magnetic tape trailer eftirvaf management domain umsjónarumdæmi magnetic tape transport segulbandsdrif management domain name heiti magnetic tape unit segulbandsstöð umsjónarumdæmis magnetographic printer segulprentari management information base magneto-optical ljóssegul- stjórnlýsing magneto-optical drive ljósseguldrif management information system magnification stækkun upplýsingakerfi stjórnanda magstripe reader segulrandalesari management service provider mailbomb póstsprengja þjónustutaki mailbox pósthólf Manchester encoding Manchester-kótun mail exploder póstfaldari manipulating industrial robot mail gateway skeytagátt handlaginn iðnaðarþjarki mailing list póstlisti manipulation detection röskunargát mailing list server póstlistaþjónn manipulation detection code mail merge bréfblöndun röskunargátarkóti mail merging bréfblöndun man-machine interface tengiskil manns mail relay póstfærsla og tölvu mail router póstsýsluforrit mantissa1 viðbót1 mail server póstþjónn mantissa2 tölukjarni mail server program póstsýsluforrit manual answering handvirkt svar mail transfer agent póstsýsluforrit manual calling handvirkt kall mail transport agent póstsýsluforrit manufacturing cell framleiðsluból main control unit aðalstýriverk manufacturing message service main file stofnskrá skeytaþjónusta fyrir framleiðslu mainframe1 stórtölva manufacturing resource planning ?mainframe2 miðverk áætlunargerð fyrir framleiðslutilföng main memory aðalminni map1 vörpun1 main page aðalsíða map2 varpa map-based 517 media player map-based svæðisbundinn matrix array sensor fylkisskynjari ?mapping1 vörpun1 matrix printer nálaprentari mapping2 vörpun2 MAU1 miðilstengildi margin spássía MAU2 tókahringsnetald marginal check álagsprófun maximize fullvíkka marginal test álagsprófun maximize button fullvíkkunarhnappur margin control spássíustýring Mb megabiti marked text valinn texti MB megabæti marker staðvísir Mbone margvarpsgrunnnet mark scanning ljóslestur merkja MBR stofnræsifærsla markup ívaf MCA MCA-högun markup language1 umbrotsmál MCM fjölburðarmótun markup language2 ívafsmál1 MD umsjónarumdæmi mashup vefkrull MDB margvítt gagnasafn mashup editor krullritill MDC röskunargátarkóti mask1 stafsía1 MDI miðilsskil mask2 stafsía2 MDP MDP-samskiptareglur masking mynstrun mean access time meðalsóknartími masquerade dulgerving mean conditional information content massively parallel processing skilyrt óreiða margsamhliða vinnsla mean operating time between failures mass storage risageymsla meðalnotkunartími á milli bilana master boot record stofnræsifærsla mean rate accuracy skekkjumörk master boot sector stofnræsigeiri ?mean repair time meðalviðgerðartími master clock móðurklukka means-end analysis marksækin greining master file stofnskrá means-ends analysis marksækin master nameserver aðalnafnaþjónn greining master partition sector stofnræsigeiri mean time between failures meðaltími á master/slave verkstýringar- milli bilana master station yfirstöð mean time to recovery master task móðurverkeining meðalviðréttingartími match máta saman mean time to repair meðalviðgerðartími matched filtering mátsíun mean time to restoration matching mátun meðalviðréttingartími material requirements planning mean transinformation content áætlunargerð um efniskröfur meðalmæld fluttra upplýsinga mathematical induction stærðfræðileg media access control aðgangsstýring þrepun flutningsmiðils mathematical logic stærðfræðileg media access control layer rökfræði MAC-deililag mathematical morphology media access management stærðfræðileg formfræði aðgangsstjórn flutningsmiðils mathematical semantics stærðfræðileg media attachment unit miðilstengildi merkingarfræði median filtering miðgildissíun matrix fylki1 media player fjölspilari media-streaming device 518 metadata web media-streaming device message2 skeyti1 streymimiðlunartæki message3 skeyti2 media type miðilstag message authentication sannvottun medium miðill skeytis medium access control aðgangsstýring message authentication code flutningsmiðils sannvottunarkóti medium access control layer message board vefþing MAC-deililag message concatenation synthesis medium access control protocol bútatalgerving MAC-samskiptareglur message handling skeytasýsla medium access management message handling environment aðgangsstjórn flutningsmiðils skeytasýsluumhverfi medium attachment unit miðilstengildi message handling service medium dependent interface miðilsskil skeytasýsluþjónusta medium interface connector message handling system gagnastöðvartengill skeytasýslukerfi medium-scale integration message identification service þjónusta miðlungssamrásun fyrir skeytiskenni megabit megabiti message queueing biðröðun skeyta megabyte megabæti message retrieval skeytaheimt megaflops Mflops message sink skeytaþegi member recipient póstfélagi message source skeytagjafi member record stakfærsla message storage skeytageymsla2 membrane keyboard himnuborð message store skeytageymsla1 memory minni message switching skeytamiðlun memory bank minnisbanki message transfer skeytaflutningur memory card minniskort message transfer agent memory dump minnisdembing skeytaflutningsmiðill memory image minnismynd message transfer system memory leak minnisleki skeytaflutningskerfi memory management message waiting indicator boðvísir minnismiðlunarbúnaður messaging skeytasýsla memory partitioning deildaskipting messaging server skeytaþjónn minnis messaging subsystem undirkerfi memory stick minnislykill skeytasýslu memory virtualization sýndargerving messaging system skeytakerfi minnis meta lýsi- menu valmynd metabase lýsisafn menu bar valrönd metacharacter lýsistafur menu-driven valmyndastýrður metacompiler vistþýðandasmiður menu-driven program valmyndastýrt metadata lýsigögn forrit metadatabase lýsisafn merge tvinna metadata file lýsigagnaskrá mesh network möskvanet metadata standard lýsigagnastaðall message1 boð metadata web lýsigagnavefur metafile 519 mobile computing metafile lýsiskrá microprogramming1 örforritun1 metakey yfirhnappur microprogramming2 örforritun2 metaknowledge lýsiþekking microrobot örþjarki metalanguage lýsimál microsensor örskynjari metal-oxide semiconductor MOS Microsoft Microsoft metal-oxide silicone MOS microvibrator örtitrari metarule lýsiregla middleware millibúnaður2 metastable state óstöðug staða MIDI staðall um skil stafrænna hljóðfæra metered services mæld þjónusta midrange miðlungs- method aðferð migration kerfaskipti1 method cohesion aðferðarsamfesta migration path yfirfærsluleið metropolitan area network borgarnet millions of instructions per second mips Mflops Mflops MIME MIME-staðall MFM recording umbreytt tíðnimótuð miniature hard drive card ördiskur skráning minicomputer lítiltölva MHE skeytasýsluumhverfi minifloppy disklingur2 MHEG MHEG-formgerð minimize kreppa MHS skeytasýslukerfi minimize button kreppihnappur MIB stjórnlýsing minimum privilege lágmarksréttindi MIC gagnastöðvartengill mips mips MICR kennsl segulstafa Miranda Miranda microblog örblogg mirror spegla microblogging örbloggun mirroring1 speglun1 Micro Channel Architecture mirroring2 speglun2 MCA-högun mirroring3 speglun3 microchip kísilflaga mirror site spegilsetur microcode örkóti MIS upplýsingakerfi stjórnanda microcode assembler örsmali miscellaneous time tilfallatími microcomputer örtölva missing-pulse púlsfall microcopy örmynd mission critical ómissandi microdiagnostics örgreining mistake mistök microfiche fisja mixed base notation misvægistalnakerfi microfilm örfilma mixed graphics blönduð teiknun microfloppy disklingur3 mixed mode fjöltaga microform örmyndamiðill mixed radix notation fjölgrunnakerfi microimage örmynd mixed type fjöltaga microinstruction örskipun ML ML micromovie örkvikmynd MMDS fjölvarp1 microoperation öraðgerð MMS1 skeytaþjónusta fyrir framleiðslu micropayment örgreiðsla MMS2 margmiðlunarskilaboðaþjónusta micropin örpinni mnemonic symbol minnishjálpartákn microprocessor örgjörvi mobile farandlegur microprogram örforrit mobile computer fartölva microprogrammable computer mobile computing farandvinnsla örforritanleg tölva mobile computing device 520 move command mobile computing device module forritseining farandvinnslutæki module strength samfesta mobile device farandtæki modulo-N check leifarprófun fyrir N mobile enterprise farandfyrirtæki modulo-N counter samleifa teljari með mobile environment farandsvið hliðsjón af N mobile IM snarsamband í farandbúnaði ?modulo two sum misgildisaðgerð mobile Internet site WAP-vefsetur moiré myndförli mobile IP IP-farandsamskiptareglur monadic operation einstæð aðgerð mobile node farandhnútur monadic operator einstæður virki mobile payment farandgreiðsla monitor1 gætir1 mobile virtual private network monitor2 mænir farandeinkanet monitor3 gætir2 mobile VPN farandeinkanet monomedia1 einmiðlunar- mobile web farandvefur monomedia2 einmiðlun mobo móðurborð monomedia object einmiðlunarhlutur mode hamur monomorphic óbreytinn model-based expert system líkanskerfi monomorphism óbreytni model-based object recognition monostable circuit einstöðug gikkrás líkanabundin myndkennsl monostable trigger circuit einstöðug model-based synthesis talgerving eftir gikkrás líkani moonbounce mánavarp model-based system líkanskerfi morph bræðingsmynd model-based vision system morpheme myndan sjónlíkanskerfi morphing myndbræðing model-driven inference ályktun af líkani morphology stærðfræðileg formfræði modem mótald MOS MOS modem light mótaldsljós Mosaic Mosaic moderated conference gæsluþing most significant bit gildishæstur biti moderator gæslumaður most significant character gildishæstur modifiability breytanleiki stafur modification breyting most significant digit gildishæstur modification detection röskunargát tölustafur modification detection code motherboard móðurborð röskunargátarkóti motion dynamics hreyfispil modified frequency modulation motion parallax hreyfihliðrun recording umbreytt tíðnimótuð motion platform hreyfingapallur skráning mount virkja MO drive ljósseguldrif mountable umskiptanlegur Modula 2 Modula 2 mountable disk lausadiskur modularity einingastig mount point virkjunarstaður modular programming einingaforritun mouse mús modulate móta mouse click músarsmellur modulation mótun mousepad músarmotta modulation rate mótunarhraði move flytja modulator mótari move command flutningsskipun Mozilla 521 Murphy’s Laws of Information T...

Mozilla Mozilla multimedia2 margmiðlun m-payment farandgreiðsla Multimedia Messaging Service MPEG MPEG-þjöppun margmiðlunarskilaboðaþjónusta MP/M MP/M multimedia object margmiðlunarhlutur mrouter margvarpsbeinir multipass printer hjakkprentari MRP áætlunargerð um efniskröfur multi-platform fjölvangs- MRP II áætlunargerð fyrir multiple access fjöldaaðgangur framleiðslutilföng multiple choice fjölval MS skeytageymsla1 multiple firing margföld fullnusta MSB gildishæstur biti multiple-image pixel-point processing MSD gildishæstur tölustafur fjölmynda dílavinnsla MS-DOS MS-DOS multiple inheritance fjölerfðir MSI miðlungssamrásun multiple precision margföld MSP þjónustutaki stafanákvæmni MT skeytaflutningur multiplexer1 fléttari MTA1 skeytaflutningsmiðill multiplexer2 fléttuboðrás MTA2 póstsýsluforrit multiplexer channel fléttuboðrás MTS skeytaflutningskerfi multiplexing1 fléttun1 MTTR meðalviðgerðartími multiplexing2 fléttun2 multi-access system fjölnotendakerfi multipoint connection greiðusamband multi-carrier modulation multipoint line greiðulína fjölburðarmótun multipoint video distribution system multicast margvarp fjölvarp2 multicast application multiprocessing fjölgjörvavinnsla margvarpsverkbúnaður multiprocessor fjölgjörvatölva multicast backbone margvarpsgrunnnet multiprogramming fjölforritavinnsla Multicast Dissemination Protocol Multiprogramming Control Program MDP-samskiptareglur for Microprocessors MP/M multicasting margvörpun multi-purpose card fjölhæft kort multicast Internet margvarpsgrunnnet Multipurpose Internet Mail Extensions multicast router margvarpsbeinir MIME-staðall multichannel multipoint distribution multirange amplifier fjölsviðamagnari service fjölvarp1 multistation access unit multicopy form margritapappír tókahringsnetald multidimensional database margvítt multistroke character entry gagnasafn fjölhnappastöfun multidrop line greiðulína multitasking fjölverkavinnsla multi-factor authentication fjölþætt multithread fjölþráða sannvottun multithreading fjölþráðavinnsla multilayered network marglagskipt net multi-user system fjölnotendakerfi multilayered perceptron marglagskipt munging möndl skynjunarnet Murphy’s Laws of Information multilevel address óbeint vistfang Technology Lögmál Murphys um multilevel device fjölstiga búnaður upplýsingatækni multimedia1 margmiðlunar- musical instrument digital inter... 522 negation musical instrument digital interface mutually recursive gagnendurkvæmur staðall um skil stafrænna hljóðfæra mutual suspicion gagnkvæm tortryggni mutual exclusion gagnkvæm útilokun MVDS fjölvarp2 mutual information mæld fluttra MVS MVS upplýsinga

N n-address instruction fjölvistarskipun native code heimakóti nagware jagbúnaður native compiler heimaþýðandi NAK óskilastafur native environment heimavangur named parameter association native Linux ósnortið Linux-kerfi nafnbundin stikatenging native mode heimaháttur name qualification sérgreining natural join eðlileg töflutenging name resolution nafngreining natural language náttúrlegt tungumál name server nafnaþjónn natural-language comprehension nameserver nafnaþjónn málskilningur namespace nafnarými natural-language understanding name table nafnatafla málskilningur naming authority nafnasýsla natural number náttúrleg tala NAND element eibeggjagátt NAUN hágranni NAND gate eibeggjagátt navigate stikla2 NAND operation néogun navigation stikl nanite nanóvél navigation bar stiklurönd nanochip nanóflaga navigation button stikluhnappur nanocomputer nanótölva navigation footer stiklufótur nanomachine nanóvél navigator vefsjá nanorobot nanóþjarki n-bit byte fjölbita bæti nanotechnology nanótækni NC töluleg stýring nanotransistor nanósmári n-channel MOS NMOS nanotube nanópípa NDC staðlað tækishnit NAP netaðgangsstaður near end crosstalk nærendasmit narrowband mjóband nearest-neighbor classification n-ary encoding fjölundakótun grannaflokkun NAS1 netaðgangsþjónn near letter quality printing NAS2 nettengd geymsla sómaprentun Nassi-Schneiderman chart básarit near-miss hjádæmi NAT netnúmerstúlkun needle diagram nálarit national top-level domain landslén need-to-know vitneskjuþörf native app sérhæfð stefja negate neita native application sérhæfð stefja negation neitun negative acknowledge character 523 neural recognition negative acknowledge character network chart netrit óskilastafur network chip netflaga negative example neikvætt dæmi network computer nettölva2 negative image litsnúin mynd network configuration netsamskipan negative instance neikvætt dæmi network etiquette netsiðir ?negentropy óreiða network file system NFS-skráakerfi neighborhood processing staðgild network immersion environment ummyndun netrænt sýndarumhverfi neighbor notification grannboðasending network information center netstofa NEITHER-NOR operation samneitun networking netvinna nerd nörður networking chip netflaga nerdish narðarlegur network interface card netkort nest falda network interface device nettengildi nesting level földunarstig network interface unit nettengildi net address tölvupóstfang network layer netlag netbook nettölva1 network model netlíkan netcafe netkaffi network monitor netvörður net chip netflaga network number netnúmer net computer nettölva2 network operating system netstýrikerfi netiquette netsiðir network operations center netstjórnstöð netizen netverji network PC nettengd einmenningstölva netmask IP-númeramát network planning netritatækni netmeeting netfundur network platform netvangur net PC nettengd einmenningstölva network policy netreglur net platform netvangur network scanning netskönnun Netscape Navigator Netscape Navigator network security netöryggi Net site lýðnetssetur network server netþjónn Net surfer netverji network service provider net surfing sprang netþjónustuveita network net network structure netskipan2 network access point netaðgangsstaður network surf spranga network access server netaðgangsþjónn network switch netskiptir network address1 netnúmer network system netkerfi network address2 netfang1 network topology netskipan1 network address3 tölvupóstfang network virtualization sýndargerving network address translation nets netnúmerstúlkun network weaving netþræðing network administrator neural computer taugatölva netumsjónarmaður neural connection taugamótasamtenging network appliance netverkill neural link taugamótasamtenging network architecture nethögun neural net tauganet network-attached storage nettengd neural network tauganet geymsla neural-network model tauganetslíkan network attack netárás neural recognition myndkennsl með network backbone grunnnet tauganeti neurochip 524 non-return-to-zero recording neurochip taugakubbur non-disclosure agreement neurocomputer taugatölva leyndarsamningur ?neurode gervitaugungur non-disjunction samneitun newbie nýliði non-disposable card hleðslukort new line character nýlínustafur nonembedded command new page command síðuskiptaskipun utantextaskipun news aggregator fréttasamleiðir non-equivalence operation news archive fréttasafn misgildisaðgerð news client þinglesari nonhierarchical planning óstigveldisleg news feed vefmát áætlunargerð newsgroup málþing non-identity operation news reader1 þinglesari missemdaraðgerð news reader2 fréttasamleiðir nonimpact printer högglaus prentari news server þingþjónn non-isolated amplifier óeinangraður next active upstream neighbor hágranni magnari next screen key framflettihnappur nonlayered network ólagskipt net NFS NFS-skráakerfi non-native environment útivangur nibble hálfbæti nonnegative integer náttúrleg tala NIC netstofa non-organic search hlutdræg leit nines complement níundafyllitala nonprocedural language óstefjað mál NIU nettengildi nonprogrammable terminal NL nýlínustafur óforritanleg útstöð NLQ printing sómaprentun nonreceipt notification tilkynning um NMOS NMOS viðtökubrest NN tauganet nonrepudiation óhrekjanleiki no-break space fastabil non-repudiation PIN node1 hnútur1 undirskriftarkenninúmer node2 hnútur2 non-return-to-reference recording node3 hnútur3 viðmiðunarlaus skráning noise suð non-return-to-zero change-on-ones noise burst signal brakmerki recording breytimiðunarskráning á noise reduction suðhreinsun einum nomadic computing flökkuvinnsla non-return-to-zero change-on-zeros nominal page síðumynd recording breytimiðunarskráning á nominal transfer rate núlli hámarksflutningshraði non-return-to-zero change recording non-affirmation óskilagreining breytimiðunarskráning non-breaking space fastabil non-return-to-zero mark recording non-conjunction néogun breytimiðunarskráning á einum nondelivery óskil non-return-to-zero recording1 nondelivery notification service viðmiðunarlaus skráning þjónusta fyrir óskilatilkynningu non-return-to-zero recording2 nondestructive read skaðleysulestur breytimiðunarskráning nondeterministic brigðgengur non-return-to-zero recording3 breytimiðunarskráning á einum nonterminal symbol 525 n-way server nonterminal symbol millitákn NRZC breytimiðunarskráning nonvolatile fastheldinn NRZM breytimiðunarskráning á einum nonvolatile storage fastheldin geymsla nTLD landslén no op slæpuskipun N-tuple length register fjölgisti no operation instruction slæpuskipun N-tuple register fjölgisti NOR element samneitunargátt nucleus kjarni1 NOR gate samneitunargátt null address tómavistfang normalization skipulagning null item tómaatriði normalize1 staðla null modem tengiskott ?normalize2 kvarða1 null pointer tómabendir normalized device coordinate staðlað null record tómafærsla tækishnit null set tómamengi normalized form staðalháttur null string tómastrengur normalized transformation number cruncher reiknihestur staðalvörpun number representation talnaritun NOR operation samneitun number representation system NOS netstýrikerfi talnaritunarkerfi NO SCRL1 skrunheftihnappur numeral tölutákn NO SCRL2 skrunlás numeration talnaritun NO SCRL key1 skrunheftihnappur numeration system talnaritunarkerfi NO SCRL key2 skrunlás numeric tölulegur ?NOT-AND operation néogun numerical tölulegur notarization lögbókun numerical control töluleg stýring notary public lögbókandi numeric character tölustafur notation1 ritunarkerfi numeric character set tölustafamengi notation2 ritun numeric code tölustafakóti NOT-BOTH operation néogun numeric code element set tölustafakótað notebook computer kjöltutölva mengi NOT element neitunargátt numeric code set tölustafakótað mengi not-element-of symbol fjarverumerki numeric coprocessor notepad minnisbók hlaupakommueining not fully accountable card færslulaust numeric data töluleg gögn kort numeric key tölustafshnappur NOT gate neitunargátt numeric keypad talnaskiki NOT-IF-THEN element útilokunargátt numeric literal tölulesgildi NOT-IF-THEN gate útilokunargátt numeric pad talnaskiki NOT-IF-THEN operation útilokun numeric representation töluleg NOT operation neitun framsetning ?NOT-OR operation samneitun numeric string tölustafastrengur NRZ1 viðmiðunarlaus skráning numeric type tölutag NRZ2 breytimiðunarskráning numeric word tölustafaorð NRZ3 breytimiðunarskráning á einum Num Lock talnalás NRZ-0 breytimiðunarskráning á núlli Num Lock key talnalás NRZ-1 breytimiðunarskráning á einum n-way server fjölgjörvamiðlari OA 526 one-stop-government

O OA tölvuvæðing skrifstofu OCR font ljóslestrarletur object1 viðfangsefni OCSP OCSP-samskiptastaðall object2 hlutur2 octal1 áttunda-1 object3 hlutur3 octal2 áttunda-2 object4 hlutur4 octal numeral áttundakerfistala object code viðfangskóti octal numeration system áttundakerfi object interaction gagnvirkni hluta octal system áttundakerfi object interface hlutarskil octet áttund object language viðfangsmál octree átthyrningatré Object Linking and Embedding ODBC ODBC samtvinnun forrita odd parity oddapörun object model hlutalíkan OEM1 frumframleiðandi object modeling technique OEM2 endurframleiðandi hlutalíkanagerð office automation tölvuvæðing skrifstofu object module viðfangseining office automation system skrifstofukerfi object-oriented hlutbundinn off-line1 aftengdur object-oriented database management offline1 aftengdur system hlutbundið gagnasafnskerfi off-line2 utankerfis- object-oriented language hlutbundið offline2 utankerfis- mál off-line3 utankerfis object-oriented programming offline3 utankerfis hlutbundin forritun offline processing utankerfisvinnsla object-oriented relational database offset track hliðarrás hlutbundið töflugagnasafn OLAP innankerfisgreiningarvinnsla object-oriented software design OLE samtvinnun forrita hlutbundin hugbúnaðargerð OLED lífrænn ljóstvistur object-oriented software development OLTP OLTP-vinnsla hlutbundin hugbúnaðargerð OMT hlutalíkanagerð object plane viðfangsslétta on demand við æskingu object program viðfangsforrit on-demand computing æskivinnsla obscure hylja on-demand mail relay æskipóstfærsla obsoleting indication service one-address instruction einvistarskipun úreldingarmerkingarþjónusta one-ahead addressing framsækin occlude1 svæfa vistfenging occlude2 skyggja á one-plus-one address instruction occlusion blindsvæði tveggja vistfanga skipun occurrence einindatilvik ones complement einundafyllitala OCR ljóskennsl stafa one-stop-government óskipt stjórnsýsla one-stop shopping 527 optical coupler one-stop-shopping óskipt verslun open systems interconnection one-way communication samtenging opinna kerfa einstefnusamskipti open systems interconnection one-way encryption einátta dulritun architecture OSI-högun one-way pager einstefnusímboði open systems interconnection reference one-way propagation time model OSI-viðmiðunarlíkan flutningsleiðartími Opera Opera on-line1 tengdur operable time nýtanlegur tími online1 tengdur operand þolandi on-line2 innankerfis- operating environment vinnsluumhverfi online2 innankerfis- operating space birtirými on-line3 innankerfis operating system stýrikerfi online3 innankerfis operating system clustering online analytic processing vélbúnaðarklösun innankerfisgreiningarvinnsla operating time notkunartími online bookstore vefbókabúð operation1 aðgerð1 Online Certificate Security Protocol operation2 aðgerð4 OCSP-samskiptastaðall operationalization aðgerðarhæfing online community netsamfélag operational polymorphism virk online forum vefþing fjölbreytni online maintenance fjarstýrt viðhald operational security rekstraröryggi online marketing netlæg markaðssetning operational semantics aðgerðarleg online processing innankerfisvinnsla merkingarfræði online shop vefverslun1 operation code aðgerðakóti online shopping vefkaup operation code trap aðgerðarhremma online storage innankerfisgeymsla operation exception aðgerðarfrábrigði online store vefverslun1 operation field aðgerðarhluti online transaction processing operation part aðgerðarhluti OLTP-vinnsla operation table aðgerðartafla online voting rafræn atkvæðagreiðsla operator1 virki on-screen keyboard skjáhnappaborð operator2 tölvari on the fly á ferðinni operator console stjórnborð on-the-fly á ferðinni operator control panel rofaborð on-the-fly printer iðuprentari operator precedence forgangsröð OO hlutbundinn aðgerða open courseware opinn opportunistic planning námskeiðsbúnaður hentugleikaáætlunargerð Open Database Connectivity ODBC opportunity study tilgangsathugun open guard opinn vörður optical amplifier ljósmagnari open-security environment óverndað optical card reading ljósrænn kortalestur umhverfi optical character ljóslestrarstafur open source software opinn hugbúnaður optical character reader ljósstafalesari open subroutine innskotsstefja optical character recognition ljóskennsl open system opið kerfi stafa optical coupler ljóstengi optical disk 528 overflow exception optical disk ljósdiskur original equipment manufacturer2 optical mark reading ljóslestur merkja endurframleiðandi optical medium ljósmiðill origination frumskref optical memory ljósminni originator upphafsmaður optical mouse ljósmús originator/recipient address optical network ljósnet tölvupóstfang optical processing ljóstæknivinnsla originator/recipient name póstnafn optical scanner ljósskanni O/R name póstnafn optical storage ljósminni OR operation eðun optical wireless ljóstengdur orphan einstæðingur1 optimize besta orphan line einstæðingur1 optimizing bestun OS stýrikerfi option valkostur OS/2 OS/2 optional valfrjáls OSI samtenging opinna kerfa optocoupler ljóstengi OSIE OSI-umhverfi optoelectronics ljósrafeindafræði OSI environment OSI-umhverfi optoisolator ljóstengi OSI management OSI-stjórnun O/R address tölvupóstfang OSI model OSI-viðmiðunarlíkan orb snúðkúla OSI reference model orb input device snúðkúla OSI-viðmiðunarlíkan order1 röð OTA OTA-staðall order2 raða1 out-basket sendihólf ordered access network net með outline representation einhliða mynd háttbundnum aðgangi output1 frálagsferli ordered tree raðað tré output2 frálagsgögn order of magnitude stærðarþrep output3 frálags- ordinal type stakrænt tag output data frálagsgögn OR element eða-gátt output device frálagstæki organic LED lífrænn ljóstvistur output layer frálagslag organic light-emitting diode lífrænn output object frálagshlutur ljóstvistur output primitive myndeining organic light emitting display lífrænn output process frálagsferli ljósbirtir output subsystem undirkerfi frálags organic search hlutlaus leit output unit frálagstæki organic thin-film transistor lífrænn outsource útvista þunnfilmusmári outsourcing útvistun organizational certificate outsourcing agreement skipulagsskilríki útvistunarsamningur organizational unit name deildarheiti outsourcing contract organization name heiti stofnunar eða útvistunarsamningur fyrirtækis overclocking yfirstilling organization of data skipulag gagna overflow1 yfirflæði OR gate eða-gátt overflow2 reikningsyfirflæði original equipment manufacturer1 overflow check ofstærðarprófun frumframleiðandi overflow exception yfirflæðisfrábrigði overhead 529 paragraph break overhead umstang overload fjölbinda overhead bit stýribiti overloading fjölbinding overhead operation umstang overprinting yfirprentun overlay1 skipta um kafla overstriking yfirsláttur overlay2 yfirlögn Over the Air OTA-staðall overlay program kaflaskiptaforrit overwrite1 skrifa ofan í overlay segment skiptikafli overwrite2 rita yfir overlay supervisor skiptistjóri owner record mengismóðurfærsla

P pack þjappa page frame síðurammi package pakki2 page header síðuhaus package declaration pakkaskilgreining page layout síðusnið packed decimal þjöppuð tugatala page layout view umbrotssýn packed decimal notation þjöppuð page length síðulengd tugaritun page length control síðulengdarstilling packet pakki1 page offset textahliðrun packet assembler/disassembler pakkald page printer síðuprentari packet mode terminal pakkaútstöð pager símboði packet sequencing pakkaröðun page reader textalesari packet-switched pakkaskiptur page up key afturflettihnappur packet switching pakkamiðlun paginate skipta á síður packet switching network pakkanet paging síðuvíxl packet transfer mode paging technique síðuvíxlatækni pakkaflutningsaðferð paging zone síðuskiptasvæði packing þjöppun palette litaval ?packing density gagnaþéttleiki palimpsest uppskafningsminni PAD pakkald palm computer lófatölva padding fylling1 palmtop lófatölva paddle control hjólstýrildi palmtop computer lófatölva padlocking hengilæsing pan skotra page1 síða1 pane rúða page2 síða2 panning skotrun page break síðuskil panoramic translating skotrun page depth síðulengd PAP PAP-samskiptareglur page depth control síðulengdarstilling paper skip pappírsskrun page description language paper slew pappírsskrun síðulýsingarmál paper throw pappírsskrun page down key framflettihnappur paragraph efnisgrein pagefile síðuskrá paragraph break greinaskil paragraph indent 530 PC paragraph indent inndráttur frá vinstri Pascal Pascal parallel samhliða pass by reference senda með tilvísun parallel adder samhliða samleggjari pass by value senda með gildi parallel addition samhliða samlagning passive matrix display runubundinn parallel computing samhliðavinnsla birtir parallel distributed processing passive station biðstöð samhliða dreifvinnsla passive threat röskunarlaus ógn parallel interface unit samhliða tengildi passive vocabulary kunnorðasafn parallel port samhliðatengi passive wiretapping afskiptalaust hler parallel processing samhliðavinnsla pass key aðgangslykill parallel processing software passphrase aðgangssetning samhliðavinnslubúnaður password aðgangsorð parallel run samhliða keyrsla password authentication protocol parallel-serial converter einbeinir PAP-samskiptareglur parallel transmission samhliða sending password control aðgangseftirlit parameter1 stiki1 password cracker aðgangsorðafinnur parameter2 stiki2 password management umsjón með parameter association stikatenging aðgangsorðum parameterized formstikaður password protect vernda með parent umflekkur aðgangsorði parenthesis-free notation fortáknun password synchronization samhæfing parent node móðurhnútur aðgangsorða parent process móðurferli paste1 líming parent type sniðtag paste2 líma parity pörun patch1 bót parity bit pörunarbiti patch2 staga parity check pörunarprófun patcher stagari parked domain site frátekið vefsetur léns patching stag parse þátta path leið2 parser þáttari path control leiðarstýring parse tree þáttunartré pathing leiðarstýring parsing þáttun1 pattern1 mynstur1 partial carry hlutgeymd pattern2 mynstur2 partial correctness hálfréttleiki pattern3 hönnunarrammi partial immersion gagntekning að hluta pattern description language partially connected network hálftengt mynsturlýsingarmál net pattern matching mynsturmátun partially learned concept hálflært pattern recognition mynsturkennsl hugtak pause instruction hléskipun partition1 deild1 Pay per click smelligreiðsla partition2 deild2 pay-per-view áhorfsgreiðsla partition3 deildaskipta Pb petabiti partitioned deildaskiptur PB petabæti partitioning deildaskipting PBL lausnaleitarnám partition sector stofnræsigeiri PC einmenningstölva PCB 531 photonic network

PCB prentplata peround ávalastig PC card PC-kort perpendicular magnetic recording p-channel MOS PMOS lóðrétt segulskráning PCI1 gögn um samskiptastjórnun persistence varanleiki PCI2 PCI-raufar persistent object varanlegur hlutur PCI adaptor PCI-tengildi personal computer einmenningstölva PCMCIA adaptor PMCIA-tengildi personal digital assistant lófatölva PD hlutsal personal firewall einkanetvörn PDA lófatölva personal identification number PDAU hlutsalseining persónulegt kenninúmer PDC aðalóðalsstjóri personal name persónunafn PDF PDF-skjalsnið pervasive computing gegnumsmeyg PDL1 síðulýsingarmál tölvunotkun PDL2 forritshönnunarmál petabit petabiti PDS hlutsalskerfi petabyte petabæti PDU reglugagnaeining petaflops Pflops peer jafningi Pflops Pflops peer entity jafneinindi PGP PGP peer-entity authentication sannvottun phantom load rafleki jafneinindis pharming veftál peer-to-peer computing jafningjavinnsla phase fasi peer-to-peer network jafningjanet phase-coherent frequency shift keying pel1 díll fasasamstíg tíðnilyklun pel2 ljósnemaeind phase-coherent FSK fasasamstíg pen color teiknilitur tíðnilyklun penetration smokur phase-continuous frequency shift penetration testing smokurprófun keying fasasamfelld tíðnilyklun perception medium skynmiðill phase-continuous FSK fasasamfelld perceptron skynjunarnet tíðnilyklun perfection image sannlík mynd phase encoding1 fasakótun performance frammistaða phase encoding2 fasamótuð skráning perform statement inningarsetning phase jitter fasaflökt perform until statement uns-setning phase modulation fasamótun perform while statement meðan-setning phase modulation recording fasamótuð perimeter color jaðarlitur skráning peripheral fylgitæki phase shift keying fasalyklun Peripheral Component Interconnect PHIGS PHIGS PCI-raufar phisher vefveiðimaður peripheral device fylgitæki phishing vefveiðar peripheral equipment fylgitæki phishing kit vefveiðarfæri Perl Perl phoneme hljóðan permanent storage óbreytanleg geymsla Phong shading Phong-skygging permanent virtual circuit varanleg photocomposition ljóssetning sýndarrás photoconductivity ljósörvuð leiðni permissible action leyfileg gjörð photonic network ljósnet phototypesetter 532 PMA sublayer phototypesetter ljóssetningarvél pipeline pípa3 phototypesetting ljóssetning pipelined pípaður phreak freki pipeline processor pípugjörvi physical raunlægur pipelining1 píputækni physical access control raunlæg pipelining2 pípun aðgangsstýring pitch sát physical delivery hlutsal pivot table veltitafla physical delivery access unit pixel díll hlutsalseining pixelate1 dílsetja physical delivery system hlutsalskerfi pixelate2 dílbirta physical drive raunlægt drif pixelation1 dílsetning physical LAN raunlægt staðarnet pixelation2 dílbirting physical layer bitaflutningslag pixel group processing dílaklasavinnsla physical level raunstig pixel map punktafylki physical medium attachment sublayer pixel point processing dílavinnsla PMA-deililag pixels per inch dílar á þumlung physical record raunlæg færsla pixel tracking dílaelting physical recording density pixel value dílgildi skráningarþéttleiki PKI dreifilyklaskipulag physical schema raungerðarlýsing PKI domain dreifilyklaveldi physical signaling sublayer PLS-deililag PL/1 PL/I pica em place-holder node frátökuhnútur pick device staðbendir plaintext ódulritaður texti picking device staðbendir planning áætlunargerð PICT PICT-snið plasma rafgas pictogram teikn plasma display gasskjár picture tagmynd plasma panel gasskjár picture cell ljósnemaeind platen vals picture element díll platform verkvangur picture processing myndvinnsla platform virtualization sýndargerving pie chart kringlurit vélbúnaðar pie graph kringlurit playback endurrakning piggyback entry aðgangsstuldur PL/I PL/I pilot project forverkefni plot teikna PIN persónulegt kenninúmer plotter teiknari pin connector karltengi plotter step size teikniskref pincushion distortion púðabjögun plotting head teiknihaus pin feed tannadráttur PLS sublayer PLS-deililag pin-feed platen tannavals plug stinga í samband ping1 ping-forrit plug-and-play tengiskyn ping2 ping-skipun plug-compatible samtengjanlegur ping of death banabank plug connector kventengi pipe1 pípa1 plug-in íbót pipe2 píputákn PM fasamótun pipe3 pípa3 PMA sublayer PMA-deililag PML 533 positive instance

PML PML POP lýðnetsstöð PMML PMML pop-under undirgluggi PMOS PMOS pop-up1 spretti- PMR farstöðvakerfi pop-up2 sprettisvæði pneumatic glove lofthanski pop-up ad sprettiauglýsing pneumatic tactile glove lofthanski pop-up download sprettigluggi fyrir PnP tengiskyn niðurhleðslu pocket vasi pop-up menu sprettivalmynd pocket calculator vasareiknir pop-up window sprettigluggi pod klefi port1 tengi Podcast hlaðvarp port2 tengibúnaður PoE íðnetsafl port3 vanghæfa point punktur portability flytjanleiki pointer1 bendir1 portable1 flytjanlegur pointer2 bendir2 portable2 ferða- pointer3 bendir3 portable computer fartölva pointer type bendistag portable computing farandvinnsla pointing device benditæki portable digital audio player tónhlaða point-of-presence lýðnetsstöð Portable Document Format point of sale greiðslustaður PDF-skjalsnið point-of-sale instrument posi portable keyboard farandhnappaborð point of sales display greiðsluskjár Portable Operating System Interface point-of-sale terminal afgreiðslustöð POSIX-staðall point-to-point connection beint portal vefgátt samband Portal Markup Language PML point-to-point line bein lína portal software vefgáttarhugbúnaður Point-to-Point Protocol porting vanghæfing PPP-samskiptareglur portlet gáttarstefja Point-to-Point Tunneling Protocol port number tengisnúmer PPTP-samskiptareglur portrait skammsnið point transformation ummyndun punkts portrait format skammsnið polarity skautun1 port replicator tengifaldari polarization skautun2 port scan tengjaskönnun polarized return-to-zero recording POS greiðslustaður skautuð núllmiðunarskráning pose stelling policy stefnuregla position sæti1 policy authority reglustjórnvald positional notation sætistalnakerfi Polish notation fortáknun positional numeration system poll bjóða færi sætistalnakerfi polling færiboð positional parameter association polling network færiboðsnet stöðubundin stikatenging polygon fill marghyrningsfylling positional representation sætisritun polygon model marghyrningslíkan positioning time staðsetningartími polymorphic fjölbreytinn positive example jákvætt dæmi polymorphism fjölbreytni positive instance jákvætt dæmi POSIX 534 primary color

POSIX POSIX-staðall predictive model forsagnarlíkan POS scanner strikamerkjalesari predictive modeling gerð post leggja fram forsagnarlíkans postamble bakstillimerki Predictive Model Markup Language postamble breakpoint útgangsrofstaður PMML postcondition eftirskilyrði predictive parser framsýnn þáttari post-development review eftirkönnun á predictive technology forsagnartækni kerfi preemptive multitasking POS terminal afgreiðslustöð forgjafarfjölverkavinnsla postfix notation eftirtáknun prefetch unit forsóknareining post-implementation review eftirkönnun prefix notation fortáknun á kerfi premise part skilyrðishluti posting framlag pre-paid card silfurkort postmortem analysis eftirgreining preprocessing forvinnsla postmortem dump eftirdembing preprocessor forvinnslubúnaður postprocessor eftirvinnslubúnaður pre-read head forlestrarhaus Postscript Postscript prerecorded data medium forskráður posttest loop lykkjustjórn með gagnamiðill eftirprófun prerecorded medium forskráður potential recipient hugsanlegur gagnamiðill viðtakandi prerequisite forsenda power-down slökkva presence technology staðtækni power-of-10 notation veldisritháttur presentation graphics kynningarmyndir power-off slökkva presentation graphics program power-on kveikja1 kynningarmyndaforrit power over ethernet íðnetsafl presentation layer framsetningarlag power supply aflgjafi presentation medium kynningarmiðill power-up kveikja1 presentation software PPC smelligreiðsla kynningarhugbúnaður PPCS eftirlitskerfi fyrir pre-shared key samnotalykill framleiðsluáætlun pressure sensing þrýstiskyn ppi dílar á þumlung pretest loop lykkjustjórn með forprófun PPP PPP-samskiptareglur Pretty Good Privacy PGP PPTP PPTP-samskiptareglur prevarication markleysa preamble1 forstillimerki1 preventive maintenance preamble2 forstillimerki2 forvarnarviðhald preamble breakpoint inngangsrofstaður preview1 prentsýn precision stafanákvæmni preview2 forsýn2 precompiler forþýðandi preview3 forskoða precondition forskilyrði previewer prentsýnir predefined ílægur previous screen key afturflettihnappur predefined identifier ílægt nefni price scanner strikamerkjalesari predefined type ílægt tag primal sketch frumdrættir predicate umsögn primary color frumlitur prediction coding forsagnarkótun primary domain controller 535 production rule primary domain controller privileged instruction forréttindaskipun aðalóðalsstjóri PRMD einkaumsjónarumdæmi primary index atriðaskrá aðallykla PRNG gervislembitalnagjafi primary key aðallykill probe kanni primary recipient aðalviðtakandi problem-based learning lausnaleitarnám primary station aðalstöð problem definition verkefnislýsing prime number frumtala2 problem description verkefnislýsing primitive1 samskiptalýsing problem-oriented language principal plane aðalslétta verkefnatengt mál principle grunnregla problem reduction þætting viðfangsefnis print bar prentstöng problem solving lausn viðfangsefnis print drum leturtrumba problem space viðfangsrými printed circuit board prentplata procedural cohesion aðferðarsamfesta printer prentari procedural knowledge aðferðarþekking printer driver prentararekill procedural language stefjað mál printer port prentaratengi procedural security stjórnsýsluöryggi print hammer prenthamar procedure stefja2 print key skjáprentunarhnappur procedure call stefjukallssetning printout útprent procedure-call statement print position prentstaða stefjukallssetning print preview prentsýn procedure-oriented language stefjað print screen key skjáprentunarhnappur mál print server prentþjónn process1 ferli1 print through segulsmit process2 ferli2 print wheel leturhjól process3 tækniferli privacy1 friðhelgi process computer system privacy2 gagnaleynd gagnavinnslukerfi fyrir tækniferli privacy key aðgangslykill process control ferlisstýring privacy lock verndarlæsing process control block stýrihluti ferlis privacy protection verndun friðhelgi process control equipment stýribúnaður private lokaður2 fyrir tækniferli private domain name heiti process data vinna úr gögnum einkaumsjónarumdæmis processing unit miðverk private key einkalykill process interface system skilakerfi fyrir private-key cryptography tækniferli einkalykladulritun process interrupt signal rofmerki private-key encryption tækniferlis einkalykladulritun processor gjörvi private management domain processor serial number raðnúmer einkaumsjónarumdæmi gjörva private network einkanet processor time gjörvatími private part lokaður hluti product assurance framleiðslutrygging private port number kviklegt production planning control system tengisnúmer eftirlitskerfi fyrir framleiðsluáætlun private type lokað tag production rule framsetningarregla production system 536 prosodic rule production system reglukerfi program specification hönnunarlýsing product modeling gerð framleiðslulíkans forrits profile1 forstilling program stub forritsbútur profile2 umgjörð program temporary fix bráðabót program1 forrit program test time forritsprófunartími program2 forrita program unit forritseining ?program3 stef progress framvinda program cartridge minnishylki progress bar framvindustika program counter forritateljari progressive JPEG framstigul program design language JPEG-mynd forritshönnunarmál project verkefni program generator forritasmiður project control verkefniseftirlit program language generation kynslóð projected reality verpiveruleiki forritunarmála projection1 dálkaval program layer forritalag projection2 vörpun3 program library forritasafn project management verkefnisstjórnun program listing listun project plan verkefnisáætlun programmable breakpoint forritanlegur project planning gerð verkefnisáætlunar rofstaður project specification hönnunarlýsing programmable read-only memory verkefnis forritanlegt lesminni Prolog Prolog programmable terminal forritanleg PROM forritanlegt lesminni útstöð prompt1 kvaðning program maintenance manual prompt2 kveðja viðhaldshandbók fyrir hugbúnað proof of correctness réttleikasönnun2 program management forritastjórn proof of delivery service þjónusta fyrir program manager forritastjóri afhendingarsönnun programmer forritari proof of submission service þjónusta Programmer’s Hierarchical Interactive fyrir sendingarsönnun Graphics System PHIGS prop stytta programming forritun propagate an exception afturvísa programming environment frábrigði forritunarumhverfi property eiginleiki1 programming language forritunarmál property sheet eiginleikasafn programming language generation proportion hlutfall kynslóð forritunarmála proportionality hlutfallsleiki programming support environment proportionally spaced font hlutfallsletur forritunarumhverfi proportional spacing hlutfallsbil programming system forritunarkerfi proposition yrðing program production time proprietary software forritsvinnslutími séreignarhugbúnaður program register vistfangsgisti skipunar proprioception stöðu- og hreyfiskyn program run inning forrits proprioceptive sensation stöðu- og program-sensitive fault forritsháður hreyfiskyn galli prosodic rule hljóðmyndunarregla prosody rule 537 PVC prosody rule hljóðmyndunarregla Public-Key Cryptography Standards protected verndaður dreifilyklastaðlar protected location verndaður public-key encryption geymslustaður dreifilykladulritun protected mode varnarhamur public-key infrastructure protection verndun dreifilyklaskipulag protection exception verndarfrábrigði public network almenningsnet protection test unit verndareining public switched telephone network protocol1 samskiptareglur1 almenna talsímakerfið protocol2 samskiptareglur2 puck vala protocol control information gögn um pull-down menu fellivalmynd samskiptastjórnun pull technology togtækni protocol data unit reglugagnaeining pulse púls prototype frumgerð pulse string púlsaröð prototype pattern mynsturfar pulse train púlsaröð provisioning veiting punch götunartæki proximity sensing nærskyn punch card gataspjald1 proxy vefsel punched card gataspjald2 proxy server vefsel punched tape gataræma2 prune stýfa2 punched tape reader gataræmulesari pruning stýfing2 punching position götunarstaður pseudocode blendingsmál punch out hafa vefskipti pseudonym valnefni punch-out vefskipti pseudo-random number generator punch path götunarleið gervislembitalnagjafi punch position götunarstaður pseudo-random number sequence punch station götunarstöð gervislembiruna punch tape gataræma1 PSK fasalyklun punctuation mark greinarmerki PSN raðnúmer gjörva purge farga PSTN almenna talsímakerfið purging förgun PTF bráðabót pushbutton valhnappur public notfrjáls pushdown list stafli public domain almenningur pushdown storage staflageymsla public domain software pushed window óvirkur gluggi almenningsbúnaður push technology ýtitækni public key dreifilykill pushup list biðröð public-key certificate dreifilyklaskilríki pushup storage biðraðargeymsla public-key cryptography PVC varanleg sýndarrás dreifilykladulritun quad 538 random access network

Q quad fjórstak quantize búta quadbit hálfbæti quasistable state óstöðug staða quadruple-length register fjórgisti query fyrirspurn quadruple register fjórgisti query by example sýnispurn quadtree ferningatré query language fyrirspurnarmál qualification sérgreining queue biðröð qualified association sérgreind tengsl queueing theory biðraðafræði qualified certificate fullgilt skilríki quiesce þagga qualifier sérgreinir quiet zone strikajaðar qualify sérgreina quotation mark tilvitnunarmerki quality gæði quoting ívitnun quality assurance gæðatrygging QWERTY keyboard quantization litstökun QWERTY-hnappaborð

R RA skráningarstöð radix notation grunntalnakerfi RACF RACF-búnaður radix point brotskil rack rekki ragged left ójafn vinstra megin rack-mounted settur í rekka ragged right ójafn hægra megin radar ratsjá ragged text ójafnaður texti radiant intensity geislastyrkur RAID RAID-diskakerfi radiation shield geislunarhlíf raise an exception kalla fram frábrigði radio card þráðlaust fjarskiptakort raise statement vakningarsetning radio detection and ranging ratsjá RAM vinnsluminni radio frequency útvarpstíðni Rambus dynamic random access radio-frequency identification memory Rambus-minni rafaldskennsl Rambus memory Rambus-minni radio paper rafrænn pappír RAM disk sýndardiskur radix1 grunntala ramp aðrein ?radix2 veldisstofn random slembi- radix complement grunnfyllitala ?random access beinn aðgangur radix-minus-one complement minnkuð random access network net með grunnfyllitala frjálsum aðgangi randomly connected network 539 record randomly connected network read station lesstöð slembitengt net read/write head les- og skrifhaus random network slembitengt net read/write opening les- og skrifrauf random number slembitala read/write slot les- og skrifrauf random number generator ready vinnslufær slembitalnagjafi real address raunvistfang random number sequence reality engine sýndarveruleikavél slembitalnaruna real life raunlíf range1 dreifisvið real literal rauntölulesgildi range2 spönn reallocation endurúthlutun range check takmarkaprófun realm umráðasvæði range specification afmörkun texta real memory raunminni range type spannartag real number rauntala ranking vægisröðun real open system opið raunkerfi ransomware gislbúnaður ?real storage raunminni rapid enrollment hraðskráning mælanda real system raunkerfi raster rasti real time rauntími raster display1 rastamynd real-time rauntíma- raster display2 rastabirtir real-time clock raunklukka raster display device rastabirtir real-time environment raster graphics rastateiknun rauntímaumhverfi raster image rastamynd real-time imaging rauntímamyndfærsla raster image processor rastabúnaður real-time operating system rasterization röstun rauntímastýrikerfi rasterized rastaður Real-Time Transport Protocol raster plotter rastateiknari RTP-samskiptareglur raster scan rastaskönnun real type rauntölutag raster unit rastabil real-world time almannatími ratio hlutfall reasonableness check réttmætisprófun rational number ræð tala reasoning rökleiðsla raw data óunnin gögn reboot endurræsa raw image hrámynd receipt viðtaka raw spool file óunnin biðfærsluskrá receipt notification viðtökutilkynning ray tracing geislarakning received mail kominn póstur RBE runusending receiving service user þjónustunotandi RCA connector RCA-tengi sem tekur við RDBMS töflugagnasafnskerfi recipient viðtakandi RDRAM Rambus-minni recognition time kennslatími reach seiling recognition vocabulary kunnorðasafn read lesa recognizer þekkjari read access lesréttur recommended sites áhugaverð vefsetur read cycle time lesumferðartími reconfiguration endursamskipan read head leshaus reconstruct endursemja read-only memory lesminni record1 færsla1 read path lesleið record2 færsla2 recordable DVD 540 relative command recordable DVD skrifanlegur referential integrity vísunarheilleiki DVD-diskur referral tilvísun3 recording density bitaþéttleiki reflection tölvuíhugun recording surface skráningarflötur reformat endursníða record length færslulengd refresh1 glæðing record size færslulengd refresh2 glæða record type færslutag refresh rate glæðingartíðni recover endurrétta refurbished uppgerður recoverable error réttanleg villa regeneration framleiðing myndar recovery1 endurrétting1 regex regluleg segð recovery2 endurrétting2 region1 svæði2 recovery3 viðrétting2 region2 svæði3 recovery function viðréttingarhæfni region growing samruni grannsvæða recurrent network endurkvæmnisnet region of interest áhugasvæði recursion sjálfkvaðning register gisti recursion diagram sjálfkvaðningarrit registered port number skráð recursive endurkvæmur tengisnúmer recursive descent endurkvæmnisþýðing register length gistislengd recursively defined sequence rakin runa registration1 skráning1 recursiveness endurkvæmni registration2 samfærsla recursive subroutine endurkvæm stefja registration authority skráningarstöð recycle bin ruslakarfa registry búnaðargagnasafn redirection framsending registry editor búnaðarritill reduced instruction set computer registry file búnaðarskrá röskvatölva regular expression regluleg segð redundancy1 umfremd1 regular language reglulegt mál redundancy2 umfremd2 regular network reglulegt net redundancy check viðaukaprófun rehashing endurtæting redundant umframur reinforcement learning styrkingarnám redundant array of independent disks relation1 tafla2 RAID-diskakerfi relation2 vensl2 redundant array of inexpensive disks relational algebra töflualgebra RAID-diskakerfi relational calculus töflureikningur redundant code umfremdarkóti relational database töflugagnasafn reel spóla relational database management reengineering endurhögun system töflugagnasafnskerfi reentrant samnota relational language töflumál reentry point endurinngöngustaður relational model töflulíkan reference1 tilvísun1 relational structure töfluskipan reference2 tilvísun2 relation class töfluflokkur reference attribute tilvísunareigind relationship1 vensl1 reference edge stýribrún relationship2 einindavensl reference line mállína relationship3 eigindavensl reference mark tilvísunartákn relative address afstætt vistfang reference phrase bendilorð relative command afstæð skipun relative coordinate 541 required hyphen relative coordinate afstætt hnit remote job entry fjartengd verksending relative entropy hlutfallsleg óreiða remotely connected fjartengdur relative error hlutfallsleg skekkja remote maintenance fjarstýrt viðhald relative ID afstætt kennimerki remote operations service element relative identifier afstætt kennimerki þjónustueining fjaraðgerða ?relative instruction afstæð skipun remote reset fjarstilling relative redundancy hlutfallsleg remote wake-up fjarvakning umfremd removable umskiptanlegur relative value afstætt gildi removable disk lausadiskur relative vector afstæðuvigur remove eyða relay gagnahleypa rename endurnefna release útgáfa2 render ganga frá reliability áreiðanleiki2 rendering myndsetning reliable transfer service element rendezvous stefnumót þjónustueining fyrir áreiðanlegan rendition frágangur flutning reorganization endurskipulagning relocatable færanlegur repeat-action key síritandi hnappur relocatable address færanlegt vistfang repeater endurvaki relocatable program færanlegt forrit repeating group innanfærslufylki relocate færa til repeating key síritandi hnappur relocating assembler tilfærslusmali repeat key síritunarhnappur relocating loader tilfærsluhleðsluforrit repeat until statement uns-setning relocation tilfærsla repeat while statement meðan-setning relocation dictionary tilfærsluskrá repetitive addressing endurtekin relocation offset tilfærsluhliðrun vistfenging relying party treystir replace1 umskipting remailer nafnleyndarpóststöð replace2 umskiptingarhamur remark athugasemd replace3 skipta um remote fjartengdur replace all skipta um allt remote access fjaraðgangur replace command skiptiskipun remote-access data processing replay endurinning fjarvinnsla reply svara remote access server fjaraðgangsþjónn report1 skýrsla Remote Access Server Application report2 skilatilkynning Program Interface forritaskil fyrir report generator skýrslusmiður fjaraðgangsþjóna report writer skýrslusmiður remote authentication sannvottun repository gagnahirsla fjaraðgangs representation medium remote batch entry runusending framsetningarmiðill remote batch processing fjartengd reproducer spjaldafritari runuvinnsla reproducing punch spjaldafritari remote boot fjarræsa repudiation afneitun remote bootstrap fjarræsa request beiðni remote database access aðgangur að request primitive samskiptabeiðni fjartengdu gagnasafni required hyphen tengistrik required page break 542 reversible counter required page break föst síðuskil restart point framhaldsstaður requirement krafa restore1 endurheimt requirements analysis kröfugreining restore2 endurheimta requirement specification language restore3 endursetja kröfulýsingarmál restore button endurhorfshnappur requirements specification kröfulýsing restore point fyrra horf rerun time endurkeyrslutími restriction takmörkun rescue point framhaldsstaður restructure endurmóta reseller hosting framhýsing restructuring endurmótun reserved word frátekið orð result útkoma reset a computer upphafsstilla tölvu retained image brennimynd reset a counter nýstilla teljara retention period varðveislutími reset button endurstillihnappur retention period check gildistímaprófun reset key1 endurstillihnappur retina laser sjónumyndgjafi reset key2 loshnappur retrieval1 heimt1 reset point forstaða retrieval2 skeytaheimt resident vistfastur retrieve heimta resident control program kjarni1 retrospective trace aftursýnn rakningur residential gateway heimilisgátt return1 afturhvarf resident program vistfast forrit return2 hverfa aftur residual data gagnaleif return a value skila gildi residue check leifarprófun fyrir N return key vendihnappur resilience gallaþol return-to-reference recording resize breyta stærð viðmiðunarskráning resizing stærðarbreyting return-to-zero núllmiðun resolution sundurgreining return-to-zero recording resolution cell sundurgreiningareind núllmiðunarskráning resolving power sundurgreiningarhæfni reverb endurómun resource tilfang reverberation endurómun Resource Access Control Facility reversal bakfærsla RACF-búnaður reverse1 bakfæra resource allocation úthlutun tilfanga reverse2 umlýsa resource domain tilfangaóðal reverse clipping fráklipping resource fork tilfangakvísl reverse engineering bakhönnun resource management umsjón með reverse find1 bakleit tilföngum reverse find2 bakleitarhamur response primitive samskiptasvar reverse find3 bakleita response time svartími reverse LAN channel bakrás í staðarneti response time window svarbil reverse Polish notation eftirtáknun response window svarbil reverse search1 bakleit responsive environment svargæft reverse search2 bakleitarhamur umhverfi reverse search3 bakleita restart1 endurræsing reverse video1 umlýsing restart2 áframhald reverse video2 umlýstur restart3 halda áfram reversible counter tvíátta teljari rewind 543 route rewind vinda til baka robotic vacuum cleaner ryksuguþjarki rewritable DVD endurskrifanlegur robot kitten vélkisi DVD-diskur robot system þjarkakerfi RFID tag rafaldskenni robot vision þjarkasjón RGB frumlitur robust harðger RGB monitor frumlitamænir rocker switch veltirofi RGB video signal frumlitamyndmerki ROI áhugasvæði Rich Text Format RTF-snið role hlutverk1 RID afstætt kennimerki role-playing game hlutverkaleikur right-adjusted hægristilltur roll back rekja upp right-aligned hægristilltur rollback upprakning right alignment hægri stilling roll in ryðja inn right arrow key hægriör rolling lóðrétt skrun right-hand indent inndráttur frá hægri roll out ryðja út right-hand margin hægri spássía rollover windowing gluggastöllun right-hand side niðurstöðuhluti ROM lesminni ?right-justified hægristilltur root ofurpaur right-justify1 staðrétta til hægri root certificate rótarskilríki right-justify2 hægrijafna root compiler frumþýðandi right margin hægri spássía root directory aðalefnisskrá ring hringlisti root domain rótarlén ringback hringimerki rooted tree tré ringing tone hringitónn root key rótarlykill ring latency brautartími1 root-mean-square ferningsmeðaltal ring network hringnet root node rótarhnútur ring tone hringitónn root segment stofnkafli ringtone hringitónn root server system grunnmiðlunarkerfi RIP1 rastabúnaður ROSE þjónustueining fjaraðgerða RIP2 RIP-samskiptareglur rotation snúningur ripple carry færslugeymd rotational delay snúningstöf RISC röskvatölva rotational position sensing rise time ristími snúningsstöðuskyn risk áhætta rote learning utanbókarnám risk acceptance áhættutaka round snyrta risk analysis áhættugreining round down lækka niður risk assessment áhættumat rounding snyrting RJE fjartengd verksending rounding error snyrtiskekkja rms ferningsmeðaltal round off1 jafna3 road map vegvísir um lýðnetið round off2 víxljafna roaming service reikiþjónusta round robin umburðarhögun robot þjarki roundtripping tvíhverf umskráning robotic librarian þekkingaryrki round-trip propagation time robotics þjarkafræði brautartími2 robotic system þjarkakerfi round up hækka upp robotic vacuum ryksuguþjarki route1 beina route 544 satellite processor route2 leið3 rule-based system reglukerfi router beinir rule matching reglumátun routine stef ruler line stika1 routing beining run inna Routing Information Protocol run book rekstrarvísir RIPsamskiptareglur run-length encoding runutáknun routing switch beiningarskiptir running í keyrslu row pitch þverraðabil running foot síðufótur RPG RPG running head1 síðuhaus RPS snúningsstöðuskyn running head2 hlaupatitill RSS feed RSS-mát running time inningartími RSS reader fréttasamleiðir running title hlaupatitill RTF RTF-snið run stream verkaruna rt-object keyrsluhlutur runt kríli RTP RTP-samskiptareglur run time1 inningarskeið RTSE þjónustueining fyrir áreiðanlegan run time2 inningartími flutning runtime error inningarvilla rubberbanding teygjuteiknun runtime library inningarsafn rub-out character strokstafur runtime object keyrsluhlutur rub-out key strokhnappur runtime system inningarkerfi rule base reglugrunnur RWU fjarvakning rule-based synthesis reglubyggð RZ núllmiðunarskráning talgerving RZ(P) skautuð núllmiðunarskráning

S safe mode öryggishamur sampling frequency2 hljóðtökutíðni safety ring láshringur sampling rate1 sýnatökutíðni Samba Samba sampling rate2 hljóðtökutíðni sample1 taka sýni SAN geymslunet sample2 sýni sanitize gjörhreinsa sample3 hljóðtaka1 sanitizing gjörhreinsun sample-and-hold device aflestrarfestir SAP þjónustutengi sampler1 sýnataki SAPI SAPI-talforritaskil sampler2 hljóðtaki satellite gervitungl sample rate1 sýnatökutíðni satellite computer fylgitölva sample rate2 hljóðtökutíðni satellite dish antenna gervitunglaloftnet sampling1 sýnataka satellite Internet connection sampling2 hljóðtaka2 lýðnetssamband um gervitungl sampling3 stökun satellite processor fylgitölva sampling frequency1 sýnatökutíðni satellite transmission 545 search satellite transmission sending um scope1 gildissvið1 gervitungl scope2 gildissvið2 saturation mettun scope of a declaration gildissvið1 save1 vistun scramble brengla save2 vistunarhamur scrambler brenglari save3 vista scraper site hremmisetur save command vistunarskipun scratch afskrifa scaffolding stoðbúnaður scratch file vinnuskrá scalability stigfrelsi scratch tape vinnuband scalable stigfrjáls screen skjár scalable font stigfrjáls leturgerð screen capture skjámyndargrip scalar kverða screen editor skjáritill scalar type kverðutag screen saver skjávari scale1 kvarða1 screen shot skjámyndargrip scale2 kvarða2 script1 atburðarit1 scale factor kvörðunarþáttur script2 forskrift scaling kvörðun script3 skrifta scaling factor kvörðunarþáttur scripting language skriftumál scan1 skanna1 script kiddie skriftuprakkari scan2 skanna2 script kiddy skriftuprakkari scan line skannlína script software forskriftarbúnaður scannable resume rafræn ferilskrá scriptware forskriftarbúnaður scanner1 skanni SCRL key skrunhnappur scanner2 lesgreinir SCRL LOCK skrunlás scanning1 skönnun scroll skruna scanning2 lesgreining scroll arrow skrunör scanning line skannlína scroll bar skrunbraut SCART connector SCART-tengi scroll box skrunsleði scavenge snapa scrolling skrun scavenger snapi SCROLL LOCK skrunlás scenario atburðarás scrub hreinsirammi scene1 vangur scrub frame hreinsirammi scene2 sviðsatriði SCSI SCSI-skil scene analysis vanggreining SD card öryggiskort scene view vangsýn SDLC SDLC-reglur schedule raða verkum SDM kerfisþróunaraðferð scheduled maintenance reglubundið SDMS sjónrænt gagnaskoðunarkerfi viðhald SD system mælandaháð kerfi scheduler verkraðari SDU þjónustugagnaeining scheduling verkröðun seamless interface blindfelluskil schema1 gerðarlýsing seamless roaming reiki schema2 grind search1 leit1 scientific notation veldisritháttur search2 leita1 scientific visualization vísindaleg search3 leit2 sjóngerving search4 leitarhamur search 546 self-scanning checkout search5 leita2 security clearance aðgangsheimild1 search and replace1 skiptileit2 security failure öryggisbrestur search and replace2 skiptileitarhamur security filter öryggissía search command leitarskipun security hole öryggisveila search cycle leitarlota security ID öryggiskenni search engine leitarvél security identifier öryggiskenni search engine spamming tállyklun security level öryggisstig search key leitarlykill security policy öryggisstefna search space leitarrými SED SED-skjár search time snúningstöf seek time staðsetningartími search tree leitartré see-through head-mounted display secondary index atriðaskrá aukalykla gagnsær þrívíddarhjálmur secondary key aukalykill see-through HMD gagnsær secondary recipient aukaviðtakandi þrívíddarhjálmur secondary station aukastöð segment1 kafli secondary storage aukageymsla segment2 skipta í kafla second-generation computer tölva af segmentation kaflahleðsla annarri kynslóð select velja second-generation language selecting1 viðtökuval forritunarmál af annarri kynslóð selecting2 val second-generation RISC röskvatölva af selection1 valinn texti annarri kynslóð selection2 línuval2 secret decryption key leyndur selection signal valmerki dulráðningarlykill selective dump valvís dembing secret encryption key leyndur selective-wait statement valvís dulritunarlykill biðsetning secret key leynilykill selector channel valboðrás secret key algorithm leynilykilsalgrím select statement valsetning sector geiri self-assembly sjálfsmíði sector alignment geirastilling self-billing invoice kaupandareikningur secure access management service self-checking code villugátarkóti þjónusta fyrir varða aðgangsstjórn self-checkout eiginafgreiðsla Secure Digital card öryggiskort self-contained sjálfbirginn secure electronic transaction self-contained language sjálfbirgið mál SET-samskiptastaðall self-documenting program sjálfskýrandi Secure HTTP SHTTP-samskiptareglur forrit Secure Shell SSH-öryggisskel self-healing sjálfbætandi Secure Socket Shell SSH-öryggisskel self-learning sjálfsnám Secure Sockets Layer self-organization sjálfskipulagshæfni SSL-samskiptareglur self-organizing network security assessment öryggismat sjálfskipulagsnet security audit öryggisendurskoðun self-relative address mismunarvistfang security category öryggisflokkur self-replication sjálfföldun security certification öryggisvottun self-scanning eiginskönnun security classification öryggisflokkun self-scanning checkout eiginafgreiðsla self-sending spam 547 session self-sending spam sjálfseignaður serial addition raðsamlagning amapóstur serial interface unit raðtengildi self-signed sjálfundirritaður serializer einbeinir self-signed public key sjálfritandi Serial Line Internet Protocol dreifilykill SLIP-samskiptareglur semantical analysis merkingargreining serial number númer semantic net merkingarnet serial-parallel converter fjölbeinir semantic network merkingarnet serial port raðtengi semantics merkingarfræði serial printer stafaprentari semantic web merkingarvefur serial processing raðvinnsla semaphore veif Serial Storage Architecture SSA-högun semi bold hálffeitur serial transmission raðsending sending service user þjónustunotandi servability þjónustugeta sem sendir serveability þjónustugeta sensitive information viðkvæmar server1 þjónn1 upplýsingar server2 þjónn2 sensitivity viðkvæmni server-based computing sensor skynjari léttbiðlaravinnsla sentence1 setning2 server blade miðlarasneið sentence2 setning3 server consolidation miðlarasamsteypa sent mail sendur póstur server consolidation solution separate compilation1 hliðsjónarþýðing samsteypuleið miðlara separate compilation2 sérþýðing server farm miðlarabú ?separate compilation3 sjálfstæð serverless backup miðlaralaus vistþýðing öryggisafritun separation of duties ábyrgðardeiling server space provider rýmisveita á separator1 skili vefþjóni ?separator2 afmarkari2 server sprawl miðlaraatvístur sequence1 runa server virtualization sýndargerving sequence2 raða línulega miðlara sequence check raðarprófun service þjónusta1 sequential runubundinn serviceability þjónustugeta sequential access runuleið service access point þjónustutengi sequential access storage runugeymsla service bit stýribiti sequential circuit runurás service data unit þjónustugagnaeining sequential cohesion runusamfesta service legal agreement sequential data set runuskrá SLA-þjónustusamningur sequential file runuskrá service pack þjónustupakki sequential logic runurökvísi service primitive samskiptalýsing sequential processing raðvinnsla service provider1 þjónustuveitandi sequential search runuleit service provider2 þjónustuveita serial raðbundinn service set identifier þjónustuvísir serial access runuleið service user þjónustunotandi serial access storage runugeymsla servlet miðlarastefja serial adder raðsamleggjari session seta session layer 548 sign on session layer fundarlag shopping cart innkaupakarfa set mengi shopping cart software SET SET-samskiptastaðall innkaupakörfuhugbúnaður set a breakpoint ákveða rofstað shortcut flýtivísun set a counter stilla teljara shortcut key flýtihnappur setting atburðasvið1 shortcut menu flýtivalmynd settling time jöfnunartími short message smáskilaboð set-top-box netlykill Short Message Service set type mengjatag smáskilaboðaþjónusta set-up key hamstillir show control sýningarstýring sexadecimal1 sextánda-1 shrinking herping sexadecimal2 sextánda-2 SHTTP SHTTP-samskiptareglur SGML SGML shutter goggles rafræn lokugleraugu shading1 skygging1 sibling bróðurflekkur shading2 skygging2 SID öryggiskenni shadow printing skuggaprentun sideband hliðarband Shannon’s law lögmál Shannons side effect hliðarverkun shape-acquisition camera sieve of Eratosthenes sáld Eratosþenesar formbreytingaskynjari signal merki2 shape from contour lögun samkvæmt signal element merkjastak útlínum signaling merkjasending shape from texture lögun samkvæmt signal regeneration endurmyndun áferð merkis shape table sniðtafla signal shaping umsköpun merkis shared data sameiginleg gögn signal-to-noise ratio suðhlutfall shared key samnotalykill signal transformation umsköpun merkis shared memory samnotaminni signature1 mynsturfar shared variable sameiginleg breyta signature2 undirskrift shareware valgreiðslubúnaður signature-creation device sheet feed arkaskömmtun undirskriftarbúnaður sheet feeder arkaskammtari signature file undirskriftarskrá shell1 skel1 signature verification data shell2 sérfræðiskel sannprófunargögn undirskriftar shell script skelskrifta sign bit formerkisbiti shell site neyðarstöð sign character formerkisstafur shielded twisted pair tvinnuð lína í kápu sign digit formerkistölustafur shielding fráklipping significant condition einkennisástand shift1 skipti significant digit marktækur tölustafur shift2 stjak significant digit arithmetic reikningur í shift3 stjaka marktækum tölustöfum shift key skiptihnappur significant instant einkennisandrá shift keying lyklun1 significant interval einkennisbil shift lock skiptilás sign off skrá út shift register stjakgisti signoff útskráning shopbot kaupyrki sign on skrá inn signon 549 SMTP signon innskráning single-step execution skrefavinnsla sign position staða formerkis single-step operation skrefavinnsla similarity-based generalization singleton einstaksmengi líkingarstudd alhæfing single-user system einmenningskerfi simple buffering einföld úthlutun SI system mælandafrjálst kerfi biðminnis site setur Simple Mail Transfer Protocol site map veftré SMTP-samskiptareglur six degrees of freedom sex Simple Network Management Protocol stellingavíddir SNMP-samskiptareglur sizing stærðarákvörðun Simple Object Access Protocol skew skávik SOAP-samskiptareglur skip1 yfirhlaup simple perceptron einlagskipt skip2 hlaupa yfir skynjunarnet SKU vörunúmer simple statement einföld setning SLA SLA-þjónustusamningur simple type kverðutag slab plata1 simplex transmission einstefnusending slag code biðsprengja Simula Simula slate computer spjaldtölva simulation eftirlíking slave nameserver aukanafnaþjónn simulation code eftirlíkingarkóti slave station undirstöð simulation-dynamic modeling slice fylkissneið reynslusmíð frumgerðar SLIP SLIP-samskiptareglur simulator eftirlíkir slot1 hólf2 simultaneous samtíma- slot2 rauf simultaneous contrast birtubrigði slotted-ring network hólfað hringnet simultaneous recursion gagnkvæm slot time1 sendibil1 sjálfkvaðning slot time2 sendibil2 single-address instruction SLSI ofursamrásun einvistarskipun small computer system interface single-cable broadband LAN SCSI-skil einstrengja staðarnet á breiðbandi small-scale integration smátæk single choice einfalt val samrásun single-density diskette einþéttur Smalltalk Smalltalk disklingur smart card snjallkort single inheritance einerfðir smart guide gandálfur single-key encryption einlykla dulritun smart home snjallbýli single-layered network einlagskipt net smart phone snjallsími single-level device einstiga búnaður smartphone snjallsími single-media einmiðlunar- smart radio snjallútvarp single-operand instruction smiley brosmerki einvistarskipun smooth shading mjúkskygging single precision einföld stafanákvæmni SMS1 smáskilaboðaþjónusta single-purpose card einhæft kort SMS2 smáskilaboð single-sided diskette einhliða disklingur SMS message smáskilaboð single sign-on einskráning SMTP SMTP-samskiptareglur S/N 550 spatial noise

S/N suðhlutfall solid-state disk storkudrif snap myndskot solid-state drive storkudrif snapshot dump stöðudemba solid-state memory storkuminni sniffer þefari solution space lausnarrými SNMP SNMP-samskiptareglur sonogram tónrit Snobol Snobol sort1 flokka snoop server þefþjónn sort2 raða2 SNR suðhlutfall sort program röðunarforrit SOAP SOAP-samskiptareglur sound hljóð SoC flögukerfi sound card hljóðkort SOC flöguskiptir sound file hljóðskrá social engineer bragðarefur sound format hljóðsnið social engineering bragðvísi sound processing hljóðvinnsla social media félagsmiðill sound synthesizer hljóðgervill social network félagsnet source code frumkóti social networking félagsnetþjónusta source code generator frumkótasmiður socket tengill1 source data óunnin gögn Socks Socks-samskiptareglur source language frummál soft bounce tímabundin frávísun source module frumforritseining soft break hverful skil source program frumforrit soft certificate mjúkt skilríki source text frumtexti soft-coded lauskótaður space bar bilstöng soft coding lauskótun space character bilstafur soft copy svipmynd space complexity rýmisflækjustig soft error slæðingur spaghetti code bendukóti soft hyphen skiptivísir spam1 amapóstur soft key vildarhnappur spam2 senda amapóst soft keyboard hnappaborðslíki spamblock amayrkishindrun soft page break hverful síðuskil spambot amayrki softphone hugbúnaðarsími spamdexing tállyklun soft sectoring lausgeirun spam filter amasía software hugbúnaður spamhaus amaveita software appliance hugverkill spammer amagaur software clustering hugbúnaðarklösun spamming amasending software-compatible samhæfur2 spam trap amagildra software engineering spam website amavefsetur hugbúnaðarverkfræði span1 spönn software house hugbúnaðarfyrirtæki ?span2 dreifisvið software library hugbúnaðarsafn spatial data management system software mining hugbúnaðarnám sjónrænt gagnaskoðunarkerfi software package hugbúnaðarpakki spatial frequency línutíðni software piracy hugbúnaðarhnupl spatial grid viðmiðunargrind software platform hugbúnaðarvangur spatial grid frequency tíðni í software tool hugbúnaðartól viðmiðunargrind solid modeling gerð víddarlíkans spatial noise myndsuð spatial resolution 551 splitting spatial resolution1 rúmsundurgreining1 speech compression talþjöppun spatial resolution2 rúmsundurgreining2 speech control talstjórn spatial sound þrívíddarhljóð speech digitization stafgerving tals spatial vision afstöðusjón speech digitizing stafgerving tals spawn spinna speech encoding talkótun speaker adaptation aðlögun að mælanda speech frequency taltíðni speaker-adaptive system mælandafylgið speech input talílag kerfi speech intelligibility skiljanleiki tals speaker authentication sannprófun speech output talfrálag mælanda speech pattern talmynstur speaker dependence mælandabinding speech pattern-matching mátun speaker-dependent recognition talmynsturs mælandaháð kennsl speech processing talvinnsla speaker-dependent system mælandaháð speech recognition talkennsl kerfi speech recognition system talþekkjari speaker identification sannkennsl speech recognizer talþekkjari mælanda speech reconstruction endursköpun tals speaker-independent recognition speech restitution endursköpun tals mælandafrjáls kennsl speech signal talmerki speaker-independent system speech spectrogram talrófsrit mælandafrjálst kerfi speech synthesis talgerving speaker recognition mælandakennsl speech synthesis system talgervill speaker-trained system mælandaháð speech synthesizer talgervill kerfi speech template talmát speaker verification sannprófun speech-to-text conversion taltextun mælanda speech training talþjálfun speaking mode talshamur speech understanding talskilningur spear phishing beinskeyttar vefveiðar speech viewer talsjá special character sérstafur speech waveform coding talkótun special effects sérhrif spellchecker stafrýnir specialization sérhæfing spelling checker stafrýnir special-purpose language sérhæft spider vefskriðill forritunarmál spidernet blendingsnet specification hönnunarlýsing spim amasnarboð specification language lýsingarmál spin box hlaupareitur speech tal sping svikabank speech analysis talgreining spiral track þyrilrás speech analysis system talgreinir splash page lokkunarsíða speech analyzer talgreinir spline hermifall Speech Application Program Interface split bar rúðuskil SAPI-talforritaskil split box skiptir2 speech bandwidth bandbreidd tals split screen1 deiliskjár speech-based alerting vélmælt viðvörun split screen2 skjádeiling speech clipping talklipping splitter kvísltengi speech coding talkótun splitting skipting splog 552 static typing splog svikablogg stack storage staflageymsla spoken command munnleg fyrirmæli stadimetry stikmæling spoken-language identification stage atburðasvið2 talmálskennsl staging sviðsetning spoken-language translation véltúlkun stand-alone sjálfstæður spoken menu talvalmynd stand-alone card sérkort spoken vocabulary talorðasafn stand-alone system sjálfstætt kerfi spontaneous area network sérnotanet standard data type staðlað gagnatag spoof gabba standard error villufrálag spool biðfæra standard form staðalháttur spooling biðfærsla standard generalized markup language spread markleysa SGML spreadsheet reiknivangur standard input staðalílag spreadsheet program töflureiknir standard output staðalfrálag spread spectrum rófbreikkun standard palette litaspjald spread spectrum modulation mótun standby í biðstöðu með rófbreikkun standby mode biðhamur sprite kviki standby power rafleki sprite graphics kvikateiknun star network stjörnunet sprocket feed tannadráttur star/ring network stjörnuhringnet sprocket hole gripgat start-of-frame byrjunarmerki ramma sprocket track gripröð start signal byrjunarmerki2 spyware njósnahugbúnaður start-stop transmission stöfunarsending SQL SQL starvation tilfangaþrot square root symbol kvaðratrótarmerki state1 staða1 SRAM kyrrlegt vinnsluminni state2 staða2 SSA SSA-högun state diagram stöðurit SSD storkudrif stateful inspection kvikleg pakkasíun SSH SSH-öryggisskel statement1 setning1 SSI smátæk samrásun ?statement2 skipun1 SSID þjónustuvísir state transition diagram stöðurit SSL SSL-samskiptareglur static kyrrlegur SSL VPN SSL-sýndareinkanet static binding kyrrleg binding SSO einskráning static breakpoint kyrrlegur rofstaður SSP geymsluþjónustuveita static image myndgrunnur stable coalition stöðugt bandalag static IP address fast IP-númer stable state1 stöðug staða1 staticizer fjölbeinir stable state2 stöðug staða2 static packet filter kyrrleg pakkasía stack1 stafli static packet filtering kyrrleg pakkasíun stack2 staflageymsla static RAM kyrrlegt vinnsluminni stacked job runuverk static random access memory kyrrlegt stack indicator staflabendir vinnsluminni stackloader hleðsluþjarki static scope kyrrlegt gildissvið stack machine staflavél static storage staðföst geymsla stack pointer staflabendir static typing kyrrleg tögun static variable 553 striping static variable kyrrleg breyta storage service provider stationary information source sístæður geymsluþjónustuveita skeytagjafi storage size geymslurýmd stationary message source sístæður storage structure geymsluskipan skeytagjafi storage structure language statistical time division multiplexing geymsluskipanarmál tölfræðileg tímafléttun storage tube geymilampi status bar stöðulína storage virtualization sýndargerving status line stöðulína geymslu STDM tölfræðileg tímafléttun store1 geyma1 step-by-step operation skrefavinnsla store2 geyma2 stepper motor skrefvél store-and-forward doksending stepwise refinement áfangafágun store-and-forward technique stereo analysis rúmsjárgreining doksendingartækni stereo file víðóma skrá stored message alert service stereopsis1 rúmstikun komumerkisþjónusta stereopsis2 þrívíddarsjón stored message listing service stereoscopic analysis rúmsjárgreining skeytalistunarþjónusta stereoscopic approach rúmsjáraðferð stored message summary service stereoscopic vision þrívíddarsjón skeytatalningarþjónusta stereo vision víðsjón stored procedure reiðustefja stipple pattern deplamynstur stored program minnislægt forrit stochastic slembi- stored record geymd færsla stockkeeping unit vörunúmer storing geyming stop key stöðvunarhnappur stow kreppa stop list váorðaskrá stream cipher straumdulritun stop signal lokamerki stream editor straumritill stop word váorð streamer fljótadrif stop word list váorðaskrá streaming streymi storage1 geymsla1 streaming audio streymihljóð storage2 geymsla2 streaming media streymimiðlun storage area network geymslunet streaming media device storage capacity geymslurýmd streymimiðlunartæki storage card minniskort streaming server streymiþjónn storage cell geymsluhólf streaming sound streymihljóð storage device geymsla1 streaming tape drive fljótadrif storage element geymsluhólf streaming video streymimynd storage image minnismynd stress test álagsprófun storage location geymslustaður stretch teygja storage management system string strengur gagnavörslukerfi string constant strenglesgildi storage medium geymslumiðill string literal strenglesgildi storage organization geymsluskipulag string type strengtag storage protection geymsluvernd stripe set dreifistæða storage resource geymslutilfang striping dreifvistun stripping 554 supernetting stripping losun subnetwork undirnet stroke character generator sub-pixel resolution strikastafgjafi fágunarsundurgreining stroke device ferilnemi subprogram undirforrit1 strongly connected components subprogram call kall á undirforrit rammtengdir þættir subprogram trace undirforritarakningur strongly typed rammlega tagskiptur subroutine stefja2 strong typing rammtögun subscribe gerast áskrifandi structural character recognition subscriber áskrifandi formgerðarleg stafakennsl subscript1 hnévísir structural description formgerðarlýsing subscript2 hnéletraður structural element myndþáttur subscript3 hnéletur structural pattern recognition subscript character hnévísir formgerðarleg mynsturkennsl subscripted hnéletraður structure skipan subscripting vísun structure chart stigveldisrit subset symbol undirmengistákn structured design mótuð hönnun substitution1 innsetning structured light mynstrað ljós substitution2 umskipti structured program mótað forrit subsystem1 undirkerfi1 structured programming1 mótuð subsystem2 undirkerfi2 forritun1 subtotal millisamtala structured programming2 mótuð subtracter frádragari forritun2 subtraction image frádráttarmynd structured programming language subtree undirtré mótað forritunarmál subtype undirtag Structured query language SQL subunit undireining structured walk-through kerfisþræðing suffix viðskeyti structure editor sérritill suffix notation eftirtáknun STT conversion taltextun sum summa stub stúfur sum check summuprófun style mót summary punch summugatari style checker stílrýnir summation summa style sheet mótasafn summation check summuprófun stylus skjápenni summer flaumrænn samleggjari sub-band coding bandhlutakótun superclass yfirklasi subcarrier aukaburðarbylgja supercomputer ofurtölva subclass undirklasi supercomputer center ofurtölvumiðstöð subdomain undirlén superconductivity ofurleiðni subject1 gerandi5 superconductor ofurleiðari subject2 málefni superdomain yfirlén sublayer deililag super-large-scale integrated circuit submenu undirvalmynd ofurþétt samrás submission sending super-large-scale integration subnet undirnet ofursamrásun subnet mask undirnetsmát ?supernetting CIDR-beining superscalar 555 syntax superscalar ofurkverða switch2 skiptir1 superscript1 brjóstvísir switched virtual circuit tímabundin superscript2 brjóstletraður sýndarrás superscript3 brjóstletur switching tengival superscript character brjóstvísir switching fabric skiptibúnaður superscripted brjóstletraður switching function endanlegt fall supersector ofurgeiri switching variable endanleg breyta superuser ofurpaur switch-on-a-chip flöguskiptir super video graphics array symbol tákn SVGA-litspjald symbolic address táknrænt vistfang supervised learning viðgjafarnám symbolic description táknræn lýsing supervisor call stýrikerfiskall symbolic execution táknræn inning supplier birgir symbolic language táknrænt supply chain management aðfangastjórn forritunarmál support1 önnusta symbolic logic stærðfræðileg rökfræði support2 annast symbolic trace táknrænn rakningur support3 stuðningur symbol table nafnatafla support4 styðja symmetrical list tvíátta keðjulisti support level önnustustig symmetric binary channel samhverf support program stuðningshugbúnaður tvíundarás support software stuðningshugbúnaður symmetric cryptography samhverf surd rótarstæða dulritun surf spranga synaptic connection surface-conduction electron-emitter taugamótasamtenging display SED-skjár synaptic interconnection surface modeling gerð yfirborðslíkans taugamótasamtenging surface texture description synaptic weight taugamótavægi áferðarlýsing yfirborðs synchronization samstilling surfacing gerð yfirborðslíkans synchronize samstilla surfing sprang synchronous samstilltur surge resistance yfirálagsþol Synchronous Data Link Control surge withstand capability yfirálagsþol SDLC-reglur surrogate key staðgöngulykill Synchronous Digital Hierarchy suspend ógilda tímabundið SDH-stofnlínunet suspension tímabundin ógilding synchronous groupware samstillt SVC1 tímabundin sýndarrás hópvinnukerfi SVC2 stýrikerfiskall synchronous neural network samstillt SVGA SVGA-litspjald tauganet swap víxla synchronous transmission samstillt swap file síðuskrá sending swap in ryðja inn syndication fjöldreifing swap out ryðja út synonym samheiti swapping víxl synonym wordlist samheitalisti swap space síðuskrá syntactic error málskipanarvilla switch1 leiðargreinir1 syntax málskipan syntax checker 556 tailgate syntax checker málskipanarkanni system integrity traustleiki kerfis syntax-directed editor forritunarritill system library kerfissafn syntax error málskipanarvilla system life cycle endingarskeið kerfis syntax language formskilgreiningarmál system maintenance viðhald kerfis synthesis gerving system manual kerfishandbók synthesis by parametric modeling system-on-a-chip flögukerfi stikabundin talgerving system operator kerfisumsjónarmaður synthesis by parametric representation system production time stikabundin talgerving kerfisvinnslutími synthesized attribute samsett eigind systems analysis kerfisgreining synthetic speech gervital systems analyst kerfisfræðingur SYSOP kerfisumsjónarmaður systems development method system administration kerfisstjórn kerfisþróunaraðferð system administrator kerfisstjóri systems management rekstur system analysis kerfisgreining upplýsingakerfa system bus kerfisbraut Systems Network Architecture system crash kerfishrun SNA-kerfisnethögun system description kerfislýsing system software kerfishugbúnaður system design kerfishönnun systems programmer kerfisforritari system development kerfisþróun system support kerfisönnusta system documentation skjalbúnaður system test and evaluation plan kerfis prófunaráætlun system error kerfisvilla system test time kerfisprófunartími system follow-up eftirkönnun á kerfi system tray kerfisbakki system generation samröðun kerfis systray kerfisbakki system integration samþætting kerfis

T T T tabulate2 setja í töflu tab flipi tabulator töflugerðarvél tab command dálkahlaupsskipun tabulator setting dálkhak tab key dálkahnappur tabulator stop dálkhak table tafla1 tactile feedback device table look-up töfluleit snertiviðgjafartæki tablet computer spjaldtölva tactile glove snertihanski tablet PC spjaldtölva tactile keyboard snertiborð tab point hakstaður tag merki4 tab position hakstaður tagged image file format TIFF-snið tab stop dálkhak tag image file format TIFF-snið tabulate1 dálkahlaupa tailgate taglhnýtast tailgating 557 terminal adapter tailgating taglhnýting Telecommunications Display Device tail recursion endasjálfkvaðning textasími talker spjallsetur telecommuting fjarvinna tandem data circuit raðtengd gagnarás teleconference fjarfundur tap ásláttur2 teleconferencing fjarfundahald tape gataræma1 telecopy símabréf tape backup öryggisafritun á segulband teledactyl taltextunarkerfi tape drive segulbandsdrif tele-existence firðvist tape frame þverröð telefax símsending tape punch ræmugatari telemaintenance fjarstýrt viðhald tape reproducer ræmuafritari telematics fróðskipti tape row þverröð telemetrics fjarmælitækni tape spool spólubolur telemetry fjarmælingar tape transport segulbandsdrif teleoperator fjarstjóri tape unit segulbandsstöð telephone jack símatengill tar file tar-skrá telepresence1 fjarskavera targeted advertising markmiðuð telepresence2 fjarskabúnaður auglýsing teleprinter fjarriti2 target language markmál teleprocessing fjarvinnsla target machine1 markvél1 telerobotics þjarkafjartækni target machine2 markvél2 telesoftware sendiforrit target program þýtt forrit teletex hraðfjarritun task verkeining teletext textavarp task bar verkrein teletypewriter fjarriti1 task entry verkinngangur telework fjarvinna task manager verkgætir telex fjarritun task state verkstaða telnet netsíma task synchronization samstilling Telnet Telnet verkeininga template1 sniðmát1 taxonomy1 flokkunarfræði template2 hnappamát taxonomy2 flokkunarkerfi template3 sniðmát2 taxonomy formation flokkunarmyndun template4 myndmát Tb terabiti template matching1 sniðmátun1 TB terabæti template matching2 sniðmátun2 TCO eignarhaldskostnaður temporal cohesion tímasamfesta TCP TCP-samskiptareglur temporal vision framvindusjón TCP/IP TCP/IP-samskiptareglur temporary file vinnuskrá TCP port number TCP-tengisnúmer tens complement tugafyllitala TCU langlínutengildi terabit terabiti TDD textasími terabyte terabæti TDM tímafléttun teraflops Tflops TDMA tímadeildur fjöldaaðgangur term1 liður technical contact tengiliður léns term2 sérheiti technical process tækniferli terminal útstöð telecommunication fjarskipti terminal adapter samnetstengildi terminal emulation 558 three-address instruction terminal emulation útstöðvarherming text revision ritvinna1 terminal emulator hermill text telephone textasími terminal equipment endabúnaður text-to-speech conversion talsetning terminal node endahnútur1 texta terminal server útstöðvaþjónn text-to-speech synthesis system terminal symbol lokatákn textatalgervill terminated frágenginn text-to-speech synthesizer textatalgervill termination test stöðvunarprófun text transmission textaflutningur ternary1 þríunda-1 texture áferð ternary2 þríunda-2 texture element áferðareind Terrestrial Trunked Radio texture mapping áferðarvörpun TETRA-staðall texture sensing áferðarskyn tessellate stykkja texture simulation áferðareftirlíking test1 prófun Tflops Tflops test2 prófa TFT himnusmári test and maintenance program TFT display himnubirtir prófunar- og viðhaldsforrit thematic role hlutverk2 test data prófunargögn thermal printer hitaprentari testing prófun thermal vision hitasjón test language prófunarmál thesaurus hugtakasafn test plan prófunaráætlun thick client þungbiðlari TETRA TETRA-staðall thickening þykking TeX TeX thick server þungmiðlari texel áferðareind thimble bikar text texti thin client léttbiðlari text area textasvæði thin-client computing léttbiðlaravinnsla text browser textavefsjá thin-film disk himnudiskur text color textalitur thin-film transistor himnusmári text-dependent recognition system thin-film transistor display himnubirtir háður talþekkjari thinning þynning text-dependent recognizer háður thin server léttmiðlari talþekkjari third-generation computer tölva af text editing ritvinna1 þriðju kynslóð text editor textaritill third-generation language forritunarmál text file textaskrá af þriðju kynslóð text-formatting language textasniðsmál thought recognition hugsanakennsl text-independent recognition system thrashing barningur óháður talþekkjari thread1 þráður1 text-independent recognizer óháður thread2 þráður2 talþekkjari threaded code þræddur kóti text message textaboð threaded tree þrætt tré text mode ritstilling threat ógn text processing ritvinnsla threat analysis hættumat text processor1 ritvinnsluforrit three-address instruction text processor2 ritvinnslutæki þrívistarskipun three-dimensional analysis 559 track three-dimensional analysis TLD höfuðlén þrívíddargreining TM1 þrívarp three-dimensional animation TM2 efnistengt kort þrívíddarmyndlífgun TMQL TMQL three-dimensional vision þrívíddarsjón toggle skipta three-dimensional visualization toggle key víxlhnappur sýndarraungerving toggle size icon stærðarskiptiteikn three-factor authentication þríþætt token tóki sannvottun token-bus network tókabrautarnet threshold element þröskuldsgátt token network tókanet threshold function þröskuldsfall token-passing procedure threshold gate þröskuldsgátt tókasendingarreglur threshold operation þröskuldsaðgerð token-passing protocol throughput afköst tókasendingarreglur thumbnail smámynd token ring tókahringur thumbwheel þumalhjól token-ring network tókahringsnet ticket aðgöngumerki toner prentduft tier rein2 tool tól TIFF TIFF-snið toolbar tólaborð tightly-coupled þétttengdur top-down ofansækinn tile1 tigull topical thread þráður2 tile2 gluggareitur topic map efnistengt kort tile3 tigla Topic Map Query Language TMQL tiling tiglun top-level domain höfuðlén time base tímagrunnur top margin ofanspássía time bomb tímasprengja topology grannfræði time complexity tímaflækjustig top quality fyllstu gæði time coordinate system tímahnitakerfi total correctness alréttleiki time division multiple access total cost of ownership tímadeildur fjöldaaðgangur eignarhaldskostnaður time division multiplexing tímafléttun total immersion algjör gagntekning timeline tímalína totally connected network fulltengt net2 time-out tímalokun touchpad dregill time parallel system tvímyndarkerfi touch screen snertiskjár time quantum tímaskammtur touch scroll snertiskrun timer tímagisti touch-sensitive keyboard himnuborð time scale tímakvarði touch-sensitive screen snertiskjár time sharing skiptivinnsla trace1 rakningur time slice tímaskammtur trace2 rekja time slicing tímaskömmtun trace program rakningsforrit time slot tímalota traceroute leiðarforrit timestamp tímastimpill tracing1 rakning time unit tímaeining tracing2 mærarakning timing recovery tímagreining tracing facility rakningarbúnaður title bar titillína track rás1 trackball 560 transverse parity check trackball stýrikúla translation3 hliðrun2 track density rásaþéttleiki translation memory þýðingaminni tracking elting translation program þýðandi1 tracking symbol eltitákn translation time1 þýðingarskeið1 track pitch rásabil translation time2 þýðingartími1 tractor feed tannadráttur translator þýðandi1 tractor feeder tannabelti translator directive fyrirmæli til trade facilitation viðskiptaliðkun þýðanda1 traffic analysis umferðargreining transliterate umstafa traffic padding gagnafylling transmission gagnasending trailer eftirvaf transmission channel sendirás trailer label endamerki skrár transmission control character training þjálfun sendistýristafur transaction hreyfing Transmission Control Protocol transaction call heimildarkall TCP-samskiptareglur transaction file hreyfingaskrá Transmission Control transaction processing færslufremd Protocol/Internet Protocol transceiver sendiviðtæki TCP/IP-samskiptareglur transcoding þverkótun transmission frame rammi1 transcribe umrita transmission line lína3 transcription error umritunarvilla transmission medium flutningsmiðill transducer ferjald transmission path delay transfer1 flytja flutningsleiðartími transfer2 selflutningur transmit senda transfer interpreter afritsáritari transmittal skilaflutningur transfer rate flutningshraði1 transmittal event flutningsatvik transferred information mæld fluttra transmittal step flutningsskref upplýsinga transmitted information mæld fluttra transfer syntax flutningsmálskipan upplýsinga transfer time færslutími transparent gagnsær transform ummynda transparent computing gegnumsæ transient error slæðingur tölvunotkun transient routine lausastef transparent GIF glært GIF-snið transinformation content mæld fluttra transparent mode greiðstilling upplýsinga transponder merkissvari transistor smári transport flutningur Transistor-Transistor Logic TTL transport layer flutningslag transition1 stakaskil transport layer protocol transition2 stöðuskipti samskiptareglur flutningslags translate1 þýða1 transport protocol samskiptareglur translate2 hliðra flutningslags translate crudely grófþýða transposed file bylt skrá translating hliðrun1 transposition umröðun translation1 þýðing1 transverse parity check pörunarprófun translation2 þýðing2 þversum trap 561 typography trap hremma tumbling velting trapdoor bakdyr tunneling smug trash ruslakarfa tuple lína2 tree tré turnaround time afgreiðslutími tree network hríslunet turnkey reiðu- tree search trjáleit turnkey system reiðukerfi tree structure tré turn-on stabilizing time tributary station almenn stöð kveikiviðbragðstími trigger gikkur turnround time afgreiðslutími trigger circuit gikkrás turtle táta triplecast þrívarp turtle graphics tátuteiknun triple-length register þrígisti tweak freak þrástillir triple register þrígisti twinaxial cable tvöfaldur samása Trivial File Transfer Protocol strengur TFTP-skráaflutningsreglur twisted pair tvinnuð lína Trojan horse trójuhestur Twitter Tístill true color raunlitur two-address instruction tvívistarskipun TrueType font TrueType-leturgerð two and one-half dimensions truncate1 stýfa1 hálfþriðjuvídd truncated binary exponential backoff two-factor authentication tvíþætt tímasetningaralgrím fyrir sannvottun endursendingu twos complement tvíundafyllitala truncation1 stöðvun two-way alternate communication truncation2 stýfing1 tvístefnusamskipti á víxl truncation error stýfingarskekkja two-way pager tvístefnusímboði trunk cable langlínustrengur two-way simultaneous communication trunk connecting unit langlínutengildi tvístefnusamskipti samtímis trunk coupling unit langlínutengildi type1 tag trust anchor treystifesta type2 rita trusted computer system tryggilegt type area textasvæði tölvukerfi type bar prentstöng trusted path treystislóð type conversion tagskipti trusted PC tryggileg einmenningstölva typed1 tagaður trust point treystiþrep typed2 tagskiptur truth maintenance system viðhaldskerfi typed body service þjónusta fyrir tagað sannleiksgildis meginmál truth table sanntafla typematic key síritandi hnappur truth value sanngildi type style leturbrigði TS tímalota typographic prentlegur TTL TTL typography prentlag TTY fjarriti1 UA 562 unmount

U UA aðgangsbúnaður Unicode Worldwide Character ubiquitous computing gegnumsmeyg Standard Unicode tölvunotkun unidirectional bus einstefnutengibraut UDDI protocol UDDI-samskiptareglur unification jöfnun UDDI web service UDDI-vefþjónusta Unified Modeling Language UML UDF UDF-snið unifier jafnari ultrabook erkitölva uniform resource identifier veffang UML UML uniform resource locator vefslóð unadjusted text ójafnaður texti uniform resource name veffangsvísir unary operation einstæð aðgerð unify jafna2 unary operator einstæður virki uninstall taka niður unavailable time notleysistími uninstallation niðurtaka unbundled sérseldur uninstaller niðurtökuforrit uncertainty óvissa uninstall program niðurtökuforrit uncompress afþjappa uninterruptible power supply uncompressing afþjöppun varaaflgjafi unconditional branch óskilyrt stökk union symbol sammerki unconditional jump óskilyrt stökk unipolar signaling einskauta sending unconditional jump instruction óskilyrt unipolar transmission einskauta sending stökkskipun unique einræður unconditional statement óskilyrt setning unique key einræður lykill undelete endurvekja unit record equipment skýrslugerðarvél underflow reikningsundirflæði unit string stakstrengur underflow exception unit test einingarprófun undirflæðisfrábrigði universal address administration altæk underline undirstrika vistfangaumsjón underlying type grunntag Universal Disk Format UDF-snið underscore1 undirstrik universal network alnet underscore2 undirstrika universal resource identifier veffang understandability skiljanleiki universal resource locator vefslóð undo1 afturköllun universal resource name veffangsvísir undo2 afturkalla1 Universal Serial Bus USB-tengibraut undo3 afturkalla2 universal type altækt tag undo command afturköllunarskipun universe of discourse umfjöllunarheimur unformatted data ósniðin gögn Unix Unix unicast einvarp unjustified text ójafnaður texti unicasting einvörpun unlearning uppræting Unicode Unicode unmount afvirkja unpack 563 utility program unpack afþjappa URL vefslóð unpacked decimal óþjöppuð tugatala URL-minder vefslóðarvörður unpacked decimal notation óþjöppuð URN veffangsvísir tugaritun usability nytsemi unpacking afþjöppun usability test nytsemisprófun unrecoverable error1 óréttanleg villa USB USB-tengibraut unrecoverable error2 óréttanleg skekkja USB cable USB-strengur unrestricted recognition system USB connector USB-tengi mælandafrjálst kerfi USB drive minnislykill unshielded twisted pair kápulaus USB flash memory drive minnislykill tvinnuð lína USB flash memory stick minnislykill unstable state óstöðug staða use case notkunardæmi unsupervised learning viðgjafarlaust use case model notkunarlíkan nám Usenet Usenet until-construct uns-flétta Usenet news Usenet-málþing until statement uns-setning user1 notandi2 untyped ótagskiptur user2 notandi3 unzip afþjappa user account notandaaðgangur unzipping afþjöppun user agent aðgangsbúnaður up arrow key uppör user class of service þjónustuflokkur update1 uppnýjun user contact-hour tengingarstund update2 uppnýja user coordinate notandahnit update dynamics breytispil user data notandagögn update file hreyfingaskrá User Datagram Protocol update procedure endurvakningaraðferð UDP-samskiptareglur updating uppnýjun user-definable sérveljanlegur upgrade1 stigbót user-defined link sérvalinn tengill upgrade2 stigbæta user-defined path sérvalin leið uplink1 útgrein user facility notendaþjónusta uplink2 útleiðar- user-friendly aðgengilegur upload1 hlaða upp user ID notandakenni upload2 upphleðsla user identification notandakenni uploadable upphlaðanlegur user-identified card einkakort uploaded file upphlaðin skrá user interface viðmót uploading upphleðsla user manual notendahandbók uppercase1 hástafa1 user profile1 kenniskrá notanda uppercase2 hástafa- user profile2 notkunarmynstur notanda uppercase letter hástafur1 user’s guide notendahandbók upright slash lóðstrik user terminal vinnuútstöð UPS varaaflgjafi user-tuned system mælandafylgið kerfi uptime1 nýtanlegur tími user view notandasýn ?uptime2 afnotatími UTC samræmdur heimstími up-to-date uppnýjaður utility hjálparforrit1 upward compatible framhæfur utility computing veituvinnsla URI veffang utility program hjálparforrit1 utility routine 564 VGA utility routine hjálparstef utterance spectrogram talrófsrit

V vacuum column tæmishol vector-refresh display vigrabirtir validate fullgilda vehicle locator fararhnitill validation1 fullgilding Veitch diagram Veitch-mynd validation2 notkunarprófun vendor sali validation test notkunarprófun Venn diagram Venn-mynd valuator gildisgjafi VEOS stýrikerfi sýndarheims valuator device gildisgjafi verbose logging fjölyrt skráning value eigindargildi verification1 sannprófun value-added network virðisaukanet verification2 hönnunarprófun value-added server virðisaukaþjónn verification test hönnunarprófun value domain gildamengi verify sannprófa vampire power rafleki version útgáfa1 VAN1 virðisaukanet versioning sögugeymni VAN2 sýndarsvæðisnet version number útgáfunúmer vaporware vonbúnaður version space útgáfurými vapourware vonbúnaður vertical blanking lóðrétt byrging variable1 breyta1 vertical format skammsnið variable2 breyta2 vertical formatting lóðrétt sniðmótun variable-length record mislengdarfærsla vertical line lóðstrik variable-point representation system vertical magnetic recording lóðrétt lausakommukerfi segulskráning variable trace breyturakningur vertical motion index lóðrétt skref variant part breytilegur hluti vertical resolution lóðrétt variant record breytileg færsla sundurgreining variant record type breytilegt færslutag vertical scrolling lóðrétt skrun VB Visual Basic vertical slash lóðstrik VDT skjástöð vertical synchronization lóðrétt VDU skjástöð samstilling vector vigur vertical tabulation lóðrétt sniðmótun vector display vigrabirting very-high-level language forritunarmál vector display device vigrabirtir af fjórðu kynslóð vectored interrupt vigrarrof very-large-scale integrated circuit mjög vector generator vigrargjafi þétt samrás vector graphics vigurteiknun very-large-scale integration mjög vectorization vigrun víðtæk samrásun vectorize vigra VFAT sýndarvistunartafla vector processor vigragjörvi VGA VGA-litspjald vibrotactile actuator 565 virtual realization vibrotactile actuator titringsvaki virtual co-presence sýndarverund video sjóngögn virtual device driver sýndartækjarekill video adapter skjákort virtual disk sýndardiskur video blog kvikmyndablogg virtual drive sýndardrif video blogging kvikmyndabloggun virtual environment sýndarheimur video board skjákort virtual environment operating system video card skjákort stýrikerfi sýndarheims video clip myndskeið virtual file allocation table videoconference myndfundur sýndarvistunartafla videoconferencing myndfundahald virtual hosting sýndarhýsing video controller skjástjóri virtual Internet service provider videodisk mynddiskur sýndarþjónustuveita fyrir lýðnetið video display terminal skjástöð virtual ISP sýndarþjónustuveita fyrir video display unit skjástöð lýðnetið video graphics array VGA-litspjald virtualization1 sýndargerving1 video monitor mænir virtualization2 sýndargerving2 video on demand æskikvikmynd virtual keyboard sýndarhnappaborð Video on Demand æskimyndakerfi virtual LAN sýndarstaðarnet videophone myndsími virtual library sýndarbókasafn video RAM skjáminni virtual life sýndarlíf video recorder kvikmyndavél virtual machine sýndarvél video signal sjóngagnamerki virtual machine manager yfirstýrikerfi video signal frame sjóngagnasíða virtual memory sýndarminni video streaming myndstreymi virtual microscopy netbundin video telephone myndsími smásjártækni video telephony myndsímatækni virtual model sýndarveruleikalíkan videotex svarveita virtual network sýndarnet video transmission sjóngagnaflutningur virtual network link sýndarnetstengill view1 viðhverfa virtual object sýndarhlutur view2 notandasýn virtual office sýndarskrifstofa viewdata svarveita virtual organization óstaðbundið viewer skoðari fyrirtæki viewport sýnisgluggi virtual private network sýndareinkanet viral marketing keðjukynning virtual prototype sýndarfrumgerð viral message keðjuskeyti virtual push button sýndarhnappur VIRS gagnvirkur raddsvari virtual reality sýndarveruleiki virtual sýndar- virtual reality author höfundur virtual address sýndarvistfang sýndarveruleika virtual appliance sýndarverkill virtual reality entertainment virtual area network sýndarsvæðisnet sýndarskemmtun virtual call facility sýndarsamband virtual reality model virtual circuit sýndarrás sýndarveruleikalíkan virtual community netsamfélag virtual reality realization virtual conference sýndarþinghald sýndarraungerving virtual conferencing sýndarþinghald virtual realization sýndargerving1 virtual server 566 volume virtual server sýndarnetþjónn VMM yfirstýrikerfi virtual service agent vocoder raddkótari sýndarþjónustufulltrúi VOD æskimyndakerfi virtual space sýndarrými voice rödd virtual tape sýndarsegulband voice-activated e-mail raddbúinn virtual tape system tölvupóstur sýndarsegulbandskerfi voice analysis raddgreining virtual terminal sýndarútstöð voice analysis system raddgreinir virtual universe sýndarheimur voice analyzer raddgreinir virtual workplace sýndarskrifstofa voice coder raddkótari virtual world sýndarheimur voice command munnleg fyrirmæli virtual world generator voice control talstjórn sýndarheimssmiður voice controller raddstjórnarkerfi virtual world interior sýndarheimssjálf voice-control system raddstjórnarkerfi virtual world room sýndarheimsstofa voice-enabled e-mail raddbúinn virus veira tölvupóstur virus hoax veirugabb voice input raddílag virus protection veiruvörn voice interactive response system virus signature veiruspor gagnvirkur raddsvari viseme hljóðsjóna voice mail talpóstur visibility1 tilvísanleiki voice mailbox talhólf visibility2 vísunarsvið voice menu talvalmynd visible layer sýnilegt lag voice message talboð visible part sýnilegur hluti ?voice output talfrálag vision sensor sjónskynjari Voice over Internet Protocol nettal vision system sjónkerfi Voice over IP nettal visit vitjun voice portal raddgátt VISP sýndarþjónustuveita fyrir lýðnetið voice previewer raddsýnir Visual Basic Visual Basic voiceprint raddfar visual computing sjónræn tölvunotkun voice prompt raddkvaðning visual cue sjónræn vísbending voice recognition raddkennsl visual display terminal skjástöð voice-recognition unit visual display unit skjástöð raddkennslaeining visualization vísindaleg sjóngerving voice response raddsvar visual programming language sjónrænt voice-response prompt raddkvaðning forritunarmál voice server raddþjónn visual sensor sjónskynjari voice signal raddmerki vital product data höfuðgögn voice signature raddfar vlog kvikmyndablogg voice synthesizer raddgervill vlogging kvikmyndabloggun voice transmission talflutningur VLSI mjög víðtæk samrásun VoIP nettal VM1 VM VoIP phone netsími VM2 sýndarvél volatile lausheldinn VM3 sýndarminni volatile storage lausheldin geymsla VMI lóðrétt skref volume eintak volume element 567 web host volume element víðeind VR1 sýndarveruleiki volume header byrjunarmerki eintaks VR2 raddsvar volume label byrjunarmerki eintaks VRAM skjáminni volume modeling gerð víddarlíkans VR author höfundur sýndarveruleika volumetric detector þrívíddarskynjari VR-based entertainment volumetric sensor þrívíddarskynjari sýndarskemmtun vortal raddgátt VR entertainment sýndarskemmtun voxel víðeind VR model sýndarveruleikalíkan voxel value víðeindargildi VR model-building reynslusmíð VPD höfuðgögn frumgerðar VPL sjónrænt forritunarmál VR realization sýndarraungerving VPN sýndareinkanet vulnerability veila

W wafer kísilþynna WDM bylgjulengdarfléttun waiting time biðtími weak bit daufur biti wait state biðstaða weakly typed naumlega tagskiptur Wake on LAN fjarvakning weak typing naumtögun walk-through kerfisþræðing web vefur wall-clock time almannatími web address1 veffang wallpaper veggfóður web address2 vefslóð wall time almannatími Web anonymizer nafnhylmir2 WAN víðnet Web archive vefsafn wand sproti web-based environment veflægur WAP WAP-símareglur verkvangur WAP browser WAP-vefsjá web-based training vefþjálfun WAP phone WAP-sími web browser vefsjá WAP service WAP-símaþjónusta web cam vefmyndavél WAP site WAP-vefsetur webcam vefmyndavél warm start léttræsing web camera vefmyndavél warning message viðvörun webcamera vefmyndavél warped-input model megindráttalíkan webcast vefvarp WASP þráðlaus kerfisveita webcasting vefvörpun watchdog timer tímavörður web crawler vefskriðill watermark vatnsmerki Web Datablade Module vefeining Wave file wav-hljóðskrá web data extraction vefhremming wavelength-division multiplexing web farm vefbú bylgjulengdarfléttun web feed vefmát wav file wav-hljóðskrá web harvesting vefhremming Wayback Machine fortíðarsetur web host vefhýsitölva web hosting 568 wireless service provider web hosting vefhýsing wide area network víðnet webhosting vefhýsing wideband breiðband web indexing veflyklun wide track breiðrás webkey veflykill widow einstæðingur2 web kiosk vefbás widow line einstæðingur2 weblog blogg Wi-Fi WiFi- web-marketing netlæg markaðssetning Wi-Fi Protected Access webmaster vefstjóri WPA-öryggisstaðall web mining vefnám Wi-Fi technology WiFi-tækni webography vefsíðnaskrá wiki wiki web page vefsíða wildcard algildisstafur web portal vefgátt wildcard character algildisstafur web presence vefvist Winchester disk Winchester-diskur web ring vefhringur window1 gluggi web scraping vefhremming window2 minnisgluggi web self-service sjálfsafgreiðsla á window cascading gluggastöllun vefnum windowing1 gluggatækni1 web server vefþjónn windowing2 gluggatækni2 web server farm vefbú windowing3 gluggagerð web service vefþjónusta windowing system gluggatæknikerfi web shop vefverslun1 Windows Windows web shopping vefkaup window/viewport transformation web site vefsetur gluggavörpun web site hosting vefhýsing winner-takes-all network drottnaranet web solution veflausn winner-takes-more network betrunganet web spider vefskriðill winnowing vinsun web store vefverslun1 wireframe modeling gerð web surfer vefsprangari víravirkislíkans web syndication fjöldreifing á vefnum wireframe representation webTV vefsjónvarp víravirkisframsetning web view vefsýn wireless þráðlaus web worm vefskriðill wireless application service provider Web year vefár þráðlaus kerfisveita weight1 vægi1 wireless ASP þráðlaus kerfisveita weight2 taugamótavægi wireless ISP þráðlaus þjónustuveita fyrir weight-decay memory hrörnunarminni lýðnetið weight-sharing network samvægisnet wireless LAN þráðlaust staðarnet welcome page velkomandasíða wireless LAN adapter þráðlaust WEP WEP-öryggisstaðall fjarskiptakort what-you-see-is-what-you-get1 prentvísi wireless local area network þráðlaust what-you-see-is-what-you-get2 prentvís staðarnet while-construct meðan-flétta Wireless Markup Language whiteboard veftafla WML-ívafsmál white noise jafnsuð wireless service provider þráðlaus white pages netfangaskrá þjónustuveita wireless virtual reality 569 XY sums wireless virtual reality þráðlaus workplace vinnusýn sýndarveruleiki workshop vinnufundur wireless VR þráðlaus sýndarveruleiki work space vinnusvæði wireless Web þráðlaus vefur workstation vinnustöð wiretapping línuhler world coordinate almennt hnit WISP þráðlaus þjónustuveita fyrir world wide web veraldarvefur lýðnetið world-wide web veraldarvefur wizard gandálfur world-wide web camera vefmyndavél WLAN þráðlaust staðarnet worm ormur WML WML-ívafsmál WORM einskrifanleg geymsla word orð WPA WPA-öryggisstaðall word count orðatalning wraparound1 umhlaup1 word length orðlengd wraparound2 umhlaup2 word-organized storage orðskipt writable DVD skrifanlegur DVD-diskur geymsla write skrifa word processing ritvinnsla write access skrifréttur word processing system1 ritvinnsluforrit write cycle time skrifumferðartími word processing system2 ritvinnslutæki write-disable ring láshringur word processor1 ritvinnsluforrit write-enable device láshringur word processor2 ritvinnslutæki write-enable ring láshringur word size orðlengd write head skrifhaus word spotting orðgrip write-inhibit ring láshringur word wrap orðahlaup write-once-read many einskrifanleg work area vinnusvæði geymsla workaround sniðganga write-permit ring láshringur work file vinnuskrá write protect skriflæsa workflow vinnuferli write protection label lásmiði workforce analysis starfsliðsgreining write ring láshringur working area vinnusvæði WSP þráðlaus þjónustuveita working draft drög WWW veraldarvefur working space vinnusvæði WYSIWYG1 prentvísi workload vinnuálag WYSIWYG2 prentvís

X X.21 X.21 XHTML XHTML X.25 X.25 XML XML X.400 X.400 XML repository XML-hirsla X.500 X.500 XP XP-forritun X-button lokahnappur X terminal X-útstöð XGA XGA-litspjald XY sums þverhnitasummur yellow pages 570 8-bit byte

Y yellow pages þjónustuskrá

Z zero núll zipping þjöppun zero address instruction vistfangslaus zombie1 eyðisetur skipun zombie2 laumuþræll zerofill núllfylla zombie computer laumuþræll zero suppression niðurfelling núlla zone contact tengiliður léns z-fold paper samfellublöð zone punch yfirgat zig-zag fold paper samfellublöð zoom þysja zip þjappa zoom in þysja að zip disk zip-diskur zooming þysjun zip drive zip-drif zoom out þysja frá zip file zip-skrá

0–9 1GL forritunarmál af fyrstu kynslóð 3G 3G 2GL forritunarmál af annarri kynslóð 3GL forritunarmál af þriðju kynslóð 3-D animation þrívíddarmyndlífgun 4GL forritunarmál af fjórðu kynslóð 3-D computer animation 5GL forritunarmál af fimmtu kynslóð þrívíddarmyndlífgun 8-bit byte áttund 3-D sensor þrívíddarskynjari