Prentvæn Útgáfa Af Orðasafninu Með Líku Sniði Og Fyrri Útgáfur

Prentvæn Útgáfa Af Orðasafninu Með Líku Sniði Og Fyrri Útgáfur

Tölvuorðasafn Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt 5. útgáfa, aukin og endurbætt Gefið út sem rafrænt rit Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman Reykjavík 2013 Tölvuorðasafn Rit orðanefndar Skýrslutæknifélags Íslands: 1. Skrá yfir orð og hugtök varðandi gagnavinnslu. 2. útgáfa. Skrifuð sem hand- rit. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Skýrslutæknifélag Íslands. [Reykjavík] 1974. 2. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. [Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir.] Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 1983. 3. Örfilmutækni. Íslensk-ensk orðaskrá með skýringum og ensk-íslensk orðaskrá. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman í samvinnu við nokkra áhuga- menn. Tölvumál 1985, 10. árg., 2. tbl., bls. 7–25. 4. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 2. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir. Íslensk málnefnd. Reykjavík 1986. 5. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 3. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. Íslensk málnefnd. Reykjavík 1998. 6. Íslensk táknaheiti. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. Íslensk málnefnd. Reykjavík 2003. 7. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 4. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. Hið íslenska bókmenntafélag í samvinnu við orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands. Reykjavík 2005. 8. Tölvuorðasafn. 5. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Ís- lands tók saman. Rafræn útgáfa. http://tos.sky.is/. Reykjavík 2013. Tölvuorðasafn Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt 5. útgáfa, aukin og endurbætt Gefið út sem rafrænt rit Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands Reykjavík 2013 ­c 2013 Baldur Jónsson, Sigrún Helgadóttir, Þorsteinn Sæmundsson, Örn Kaldalóns Rit þetta má ekki fjölfalda með neinum hætti án skriflegs leyfis rétthafa. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands: Baldur Jónsson Sigrún Helgadóttir formaður Þorsteinn Sæmundsson Örn Kaldalóns Tölvuvinnsla, setning og umbrot: Stefán Briem Umbrotskerfi: LATEX2ε. ISBN 978–9979–72–316–5 Formáli Tölvuorðasafn kemur nú út í fimmta sinn. Að þessu sinni er orðasafnið ein- göngu gefið út á veraldarvefnum. Fjórða útgáfa kom út árið 2005. Útgefandi þá var Hið íslenska bókmenntafélag (http://www.hib.is/) í samvinnu við orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands. Veittur var vefaðgangur að því orðasafni árið 2006. Í fjórðu útgáfunni voru rúmlega 6500 hugtök með um 7700 íslenskum heitum og 8500 enskum heitum. Í fimmtu útgáfunni sem hér birtist hefur hugtökum fjölgað um 3,8%. Orðanefndin hélt áfram starfi eftir að fjórða útgáfa orðasafnsins kom út. Unnið var úr fyrirspurnum sem bárust og nokkur efnissöfnun fór fram. Sumarið 2009 lést einn nefndarmanna, Baldur Jónsson. Var þá ákveðið að vinna úr því efni sem safnast hafði eftir að fjórða útgáfan kom út. Árangur af því starfi birtist hér. Auk þeirra hugtaka sem bæst hafa við, hefur eldra efni verið endurskoðað. Gerðar hafa verið minni háttar lagfæringar og breytingar á því efni sem fyrir var í safninu. Efnissöfnun fyrir þessa útgáfu hefur aðallega verið á veraldravef eins og fyrir fjórðu útgáfu. Helst hefur verið stuðst við efni sem er aðgengilegt á vefsetrunum http://foldoc.org/ (Free On-Line Dictionary Of Computing), http://www.wikipedia.org/ og http://whatis.techtarget.com/ (TechTarget). Frjáls aðgangur er að öllu þessu efni. Arnaldur Axfjörð hefur eins og áður unnið með nefndinni að orðaforða um tölvu- og gagnaöryggi. Tryggvi Björgvinsson sat einnig nokkra fundi þar sem sérstaklega var fjallað um orðaforða sem tengist Linux-stýrikerfinu. Orðanefnd- in þakkar þeim báðum kærlega fyrir góða aðstoð. Nefndin þakkar einnig þeim fjölmörgu sem hafa haft samband við nefndina og lagt fram fyrirspurnir um orðanotkun. Þessar fyrirspurnir hafa oft orðið til þess að nefndin hefur endur- skoðað heiti sem þegar hafa verið birt eða fundið heiti fyrir ný hugtök. Slíkar fyrirspurnir verða einnig oft til þess að nefndin leitar að skyldum hugtökum og gefur þeim heiti. Nefndin hefur unnið að því með hléum í þrjú ár að undirbúa efni, semja skilgreiningar og samræma efni. Stefán Briem sem ritstýrði þriðju og fjórðu út- gáfu Tölvuorðasafnsins, tók síðan að sér að ganga frá efninu til útgáfu á verald- arvefnum. Viðar Másson hjá Já-Spurl hannaði upphaflega vefviðmótið. Sama viðmótið er nú notað og Viðar Másson hefur aftur séð um alla tölvuvinnu. Nú starfar Viðar hjá fyrirtækinu Datamarket. Nefndin þakkar Viðari og forsvars- manni fyrirtækisins, Hjálmari Gíslasyni, fyrir ánægjulegt samstarf eins og fyrr. 6 Orðanefndin átti nokkurn sjóð sem varð til við fjórðu útgáfu orðasafnsins. Þeir fjármunir hafa verið nýttir til þess að greiða kostnað við vefútgáfuna. Stjórn Skýrslutæknifélagsins veitti einnig fjárhagslega aðstoð þegar sjóður nefndar- innar var uppurinn. Nefndin þakkar stjórninni kærlega fyrir veitta aðstoð. Fyr- irtækið Já ehf. hefur vistað vefútgáfu Tölvuorðasafnsins frá 2006 og verður safnið vistað þar áfram að svo stöddu. Nefndarmenn þakka forsvarsmönnum Já ehf. kærlega fyrir þá aðstoð. Þó að þessi útgáfa Tölvuorðasafns verði ekki gefin út sem prentuð bók var búin til prentvæn útgáfa af orðasafninu með líku sniði og fyrri útgáfur. Þeir sem þess óska geta sótt skjölin á vefsetrið og skoðað þau í eigin tölvu eða prentað. Reykjavík í febrúar 2013 Sigrún Helgadóttir formaður orðanefndar Skýrslutæknifélags Íslands Íslensk-ensk orðaskrá Skammstafanir ao. = atviksorð kk. = karlkyn e. = enska kv. = kvenkyn et. = eintala lo. = lýsingarorð fl. = forliður sb. = sagnbót ft. = fleirtala sh. = samheiti hk. = hvorugkyn so. = sagnorð Flestum flettiorðum í íslensk-enska hlutanum fylgir skilgreining sem er inndregin. Stundum kemur skýring eða dæmi á eftir skilgreiningu eða undir eins á eftir fletti- orði ef ekki er skilgreining. Slíkar klausur eru inndregnar enn frekar. Skýringar geta verið fleiri en ein með sama hugtaki og er hver þeirra auðkennd með miðsettum depli til vinstri. Orð, sem eru skáletruð í skilgreiningum, skýringum eða dæmum, er að finna sem flettiorð í bókinni. A/D-breytir 9 aðalstöð A ?A/D-breytir kk. → stafgervill · Í stórum tölvukerfum er frekar talað Ada um aðalminni en minni. Heiti á forritunarmáli sem að hluta er – main storage, main memory byggt á Pascal. aðalnafnaþjónn kk. · Ada var samið fyrir varnarmálaráðu- – master nameserver neyti Bandaríkjanna. Það er nefnt aðalóðalsstjóri kk. eftir Ödu Augustu Byron eða lafði Óðalsstjóri sem sér um gagnasafn fyr- Lovelace sem var fyrsti forritarinn, ir tilfangaóðal og sendir öðru hverju að því talið er. öryggisafrit af gagnasafninu til vara- – Ada óðalsstjóra. ADSL-tengitækni kv. – primary domain controller, PDC – ADSL, Asymmetric Digital Subscri- aðalsíða kv. ber Line – main page að-merki hk. → vistmerki aðalskjár kk. aðalbraut kv. – main screen Búnaður til þess að tengja gagna- aðalskrá kv. → stofnskrá vinnslukerfi og skilakerfi fyrir tækniferli aðalslétta kv. í gagnavinnslukerfi fyrir tækniferli. Ímynduð slétta í eða nálægt linsu þar · Tengibraut má nota sem aðalbraut. sem ljósgeislar virðast hafa breytt um – highway stefnu. aðalefnisskrá kv. – principal plane Sú efnisskrá1 sem er efst í hrísluskipan aðalstýriverk hk. skráasafns. Það stýriverk sem á tilteknu tíma- sh. rótarefnisskrá bili stjórnar öðrum stýriverkum í sama – root directory gjörva. aðalforrit hk. · Í stýrikerfi getur stýriverk fengið hlut- Sú forritseining í forriti sem fyrst er verk sem aðalstýriverk fyrir tilverkn- innt og getur sett af stað inningu ann- að vélbúnaðar eða hugbúnaðar eða arra forritseininga. hvors tveggja. – main program – main control unit aðallykill kk. aðalstöð kv. (í gagnasafni) Lykill1 sem auðkennir (í HDLC) Hluti gagnastöðvar sem sér eina færslu2 á ótvíræðan hátt. um aðalstýriaðgerðir gagnagreinar, býr – primary key til skipanir2 sem á að senda og túlkar aðalminni hk. svör sem berast. Sá hluti innra minnis sem setja þarf · Aðalstöð hefur m.a. það hlutverk að skipanir1 og önnur gögn í svo að úr- hefja skipti á stýrimerkjum, skipu- vinnsla geti farið fram. leggja leiðir sem gögn fara eftir og aðalviðtakandi 10 aðgangsheimild annast villueftirlit og viðréttingu2. aðgangsarmur kk. – primary station Armlaga hluti seguldiskastöðvar sem aðalviðtakandi kk. segulhausar eru festir á. Viðtakandi sem skeyti2 er einkum ætlað. – access arm – primary recipient aðgangsauðkenni hk. aðeins-eða-gátt kv. → misgildisgátt Vistfang tölvu, notað af MAC-deililagi aðfangastjórn kv. við aðgangsstýringu. – supply chain management sh. MAC-vistfang aðfeldi hk. – MAC address Margfeldi þeirra náttúrlegu talna 1, 2, aðgangsbrot hk. 3, 4, 5, ... sem eru minni eða jafnar gef- Það að hafa eða reyna að hafa óheimil- inni náttúrlegri tölu. aðan aðgang1 að gagnavinnslukerfi og sh. hrópmerkt tala gögnum í því. – factorial sh. hjakk2, tölvuhjakk2 aðferð kv. – cracking, hacking2 (í hlutbundinni hugbúnaðargerð) Þær aðgangsbúnaður kk. aðgerðir4 sem hlutur2 framkvæmir að Búnaður sem einstakur beinn notandi fengnu boði. notar til þess að eiga samskipti við – method skeytasýslukerfi. aðferðarsamfesta kv. · Aðgangsbúnaðurinn er þáttur í Samfesta þar sem allar athafnir forrits- skeytasýslukerfinu sem notandinn einingar stuðla að beitingu tiltekinnar notar til þess að búa til, senda og taka aðferðar, t.d. ítrekun. við skeytum2. – procedural cohesion, method cohesi- – user agent, UA on aðgangsbúnaður notendaskrár aðferðarþekking kv. (í tölvupóstkerfi) Búnaður sem hagar sér Þekking sem sýnir með beinum hætti eins og notandi

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    572 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us