MONITORBLAÐIÐ 24. TBL 4. ÁRG. FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ FYRIR STERKAR OG HREINAR TENNUR fyrst&fremst FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 MONITOR 3 Óskum ritstjóra vorum og frú til hamingju með frumburðinn! MÆLIR MEÐ... Á NETINU Fótboltahrellirinn Gunnar á Völlum hefur síðastliðin tvö sumur kætt DAVÍÐ ARNAR knattspyrnuáhugamenn með Á 30 SEKÚNDUM frumlegum Fyrstu sex: 190988. myndbands- Uppáhaldsíþrótt: Snjóbretti. innslögum Uppáhaldsbrettamerki: Mintsnow. um Pepsi- Besta brettasvæði landsins: Bláfjöll. deild karla. Uppáhaldsskyndibiti: Domino‘s. Innslögin hafa gjarnan einkennst af ástríðu Gunnars fyrir íþróttinni og er þar gjarnan stutt milli hláturs og gráturs. Gunnar er nú snúinn aftur og verður með innslög á heimasíðu RÚV í sumar. Fyrsti þátturinn fer í loftið á morgun, föstudag, og verður sjáanlegur á ruv.is/gunnar.

FYRIR VINI HEMMA OG VALDA Kaffi- og öldurhúsiðNýlenduvöru- verzlun Hemma og Valda tilkynnti á Facebook-síðu sinni í vikunni að staðnum verði lokað í lok vikunnar. Fyrir vikið verður blásið til kveðjuteit- is á morgun, föstudag, þar sem vinum og velunnurum staðarins er boðið að kveðja staðinn með grillsprengdum pylsum og drykk í hönd. Umræddir vinir og velunnar-

Mynd/Styrmir Kári ar kveðja staðinn líklega með trega en fyrirvari lokunarinnar var með skemmra lagi en ástæða hennar ku vera að nýr eigandi hússins hafi Ögra fólki á góðan hátt ekki viljað endurnýja leigusamning. Netþátturinn Og hvað? með Davíð Arnari Oddgeirssyni og Emmsjé Gauta verður frumsýndur á MonitorTV í kvöld „Það má búast við dóti sem fólk hefur ekki séð áður og við eigum Varð til í sumaratvinnuleysi mögulega eftir að ögra einhverjum aðeins. Ég meina það samt á góðan Davíð Arnar hefur undanfarin ár látið að sér kveða í snjóbrettasenunni VIKAN hátt, við erum ekki að fara að hefta á okkur punginn eða eitthvað,“ segir hérlendis en til að mynda stóð hann á bak við snjóbretta- og tónlistarhá- Davíð Arnar Oddgeirsson á léttum nótum. Davíð er annar helmingurinn á tíðina Mintuna, ásamt Emmsjé Gauta, í mars síðastliðnum. Hugmyndina bak við þáttinn Og hvað? sem fer í loftið á MonitorTV í kvöld. Meðstjórn- að þættinum Og hvað? fékk hann fyrir ári síðan. „Seinasta sumar var ég Á FACEBOOK andi hans er Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem rapparinn Emmsjé ekki kominn með sumarvinnu og byrjaði að gera prufuþátt sem þróaðist Gauti. „Ég vona bara að uppátæki okkar komi fólki skemmtilega á óvart. síðan út í Og hvað?. Ég fékk Gauta með mér inni í þetta og eftir að við Vala Grand Í dag vorum við til dæmis að taka upp atriði á Ingólfstorgi þar sem við byrjuðum að vinna hugmyndavinnuna saman enduðum við með handrit Er David James stukkum niður stærstu tröppurnar þar á snjóbretti – í engum snjó. Svo að tólf þáttum, sem við síðan kýldum á að framleiða. Við viljum með Á lausu ? tók ég skot af fljótandi kertavaxi um daginn. Við erum bara í því að fá þessu sýna fram á hvað það er hægt að gera marga skemmtilega hluti Anyone know skemmtilegar hugmyndir og framkvæma þær,“ bætir Davíð við. ef maður bara framkvæmir hugmyndirnar sínar og vonandi verðum við before i go in ? Að sögn Davíðs byggir þátturinn fyrst og fremst á góðri stemningu bara hvatning fyrir ungt fólk til að fara út og gera skemmtilega hluti.“ 6. júní kl. 16:13 og jaðaríþróttaþema. „Þetta er þáttur þar sem við förum út fyrir boxið Þá segist Davíð líta á þáttinn sem upphafið að einhverju stærra og gerum ýmsa hluti með okkar hætti. Við leggjum mikið upp úr framhaldi. „Ég er með allt planað hvert ég stefni með þetta en ætli það sé Árni Már jaðarsportinu og nýtum þá okkar sérkenni, Gauti er á hjólabretti og ég ekki bara betra að halda því út af fyrir sig. Þetta er allavega bara byrjunin Þrastarson er á snjóbretti. Svo blandast tónlistarsenan líka eitthvað inn í þetta í og við erum stórhuga.“ gegnum Gauta,“ segir Davíð, en er rapparinn Emmsjé Gauti sleipur í Hef ekki tíma til Fylgstu með Og hvað? í gegnum samfélagsmiðlana að skrolla niður brettamennskunni? „Hann er flinkur á hjólabretti og svo myndi ég segja Instagram: @oghvad_ Facebook.com/oghvad news feedið. að hann væri allur að koma til á snjóbretti,“ svarar Davíð. Stelpur, sendið bara myndirnar úr Kvennahlaup- inu á arnmtra (hjá) gmail.com. sinnum hefur Óli GA MONITOR EFST Í HUGA MONITOR EFST Í HUGA MONITOR EFS Takk. 10. júní kl. 18:35 Stef unnið Meist- 4 aradeild Evrópu í handbolta Aron Gunnarsson sinnum hefur Takk fyrir okkur, Óli!Óli! Takk fyrir kve- Óli Stef verið ndirritaður er töluverður íþróttaáhugamað- yrir vikið stend ég í þakkarskuldarskuld við djurnar folks.. 4 útnefndur íþrótta- ur en horfir þó einungis á handbolta, Strákana okkar og nú þegargar sá fremsti Eg er i lagi, for maður ársins U F meinta þjóðaríþrótt okkar Íslend- þeirra, að öðrum ólöstuðum,uðum, leggur úr axlarlid en er þúsund og 562 inga, um það bil einu sinni harpixið á hilluna á sunnudaginn i lagi samt.. 8. júní kl. 00:57 1 mörk hefur Óli Stef á ári. Kannski deili ég því kemur vil ég nýta tækifærið til skorað fyrir Ísland. háttalagi með meginþorra að kasta þakkarkveðjurkveðju á David ára var Óli Stef þjóðarinnar, en ég er að hann. Berndsen 19 þegar hann hætti sjálfsögðu að tala um það Ljósmóðirin BLAÐIÐ Í TÖLUM að læra þverflautu þegar „Strákarnir okkar“ akk fyrir aðað á rúv lét mig etja kappi við aðrar þjóðir Tveita okkurur hágráta í kvöld á stórmótum í handbolta. áhugavert [email protected] úfff orðinn allt of viðtal við þig Ritstjóri: Einar Lövdahl Gunnlaugsson viðkvæmur eftir ég varð pabbi. að þekkja sennilega í aðdraganda 7. júní kl. 00:06 ([email protected]) Framleiðslustjóri: flestir stemninguna sem kveðjuleiks þíns.. Hilmar Gunnarsson (hilmar@ Þ fólgin er í því að fylgjast með monitor.is) Guðfaðir: Jón R. Jónsson Atli Fannar karlalandsliðinu í handbolta akk fyrir öll ([email protected]) Blaðamenn: Bjarkason hrekja Svíagrýluna (sem vonandi telst skiptin sem þú Lísa Hafliðadóttir ([email protected]) T Kaldhæðni nú sálug) á brott eða leggja bestu handboltalið hefur heillað mig með yfir- Anna Marsibil Clausen (annamarsy@ örlaganna blasir heims að velli. Þegar ég leiði hugann til þess hef náttúrlegum stoðsendingum monitor.is Umbrot: Monitorstaðir við mér. Einu ég trúlega aldrei bragðað á jafnsterkum kokteil og frábærum mörkum. Auglýsingar: Auglýsingadeild Árvak- sinni var ég af gleðiblandinni taugaspennu og í kringum urs ([email protected]) Forsíða: Hilmar Þór söngvarinn í Haltri hóru og í dag leiki Strákanna okkar. Að minnsta kosti í akk fyrir gleðistundirnar. Myndvinnsla: Ingólfur Guðmundsson glími ég við krónísk hnémeiðsli. íþróttalegu samhengi, ekki kannski í lífinu öllu, Útgefandi: Árvakur Prentun: Lands- T 8. júní kl. 17:55 en það gildir einu. Það er meiriháttar þegar Þakkarkveðja, Einar Lövdahlövdahl prent Sími: 569 1136 www.facebook.com/monitorbladid landsliðinu gengur vel. 4 MONITOR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 nemi er nefndur

Hvað kom til að þú ákvaðst að sækja um í Juilliard? Þetta er auðvitað einn af frægustu listaháskólum í heimi. Ég sótti um á 3-4 stöðum en Juilliard var alltaf fyrsti kostur svo ég var rosalega glöð þegar ég komst inn. „Mest bara Voru prufurnar ekkert stressandi? Jú, en maður hefur svo sem engu að tapa og gerir bara sitt besta. Ég held það hafi hjálpað til að ég þekkti engan þarna og þekkti ekki skólann svo sálrænt renndi ég bara svolítið blint í erfið vinna“ sjóinn með þetta. Hvað sóttu margir um? Hulda Jónsdóttir Fyrir fiðlu bjóða þeir um hundrað manns í prufu til New York en það eru útskrifaðist með B.A. líklega um þrjúhundruð sem sækja um. gráðu í fiðluleik frá Svo eru fimmtán sem komast inn. Er mikill glamúr yfir skólanum? Juilliard fyrr í sumar Það er enginn rosalegur glamúr, þetta og hyggur á frekara er mest bara erfið vinna. nám í haust. Nú eru einnig dans- og leiklistardeild í skólanum, er mikill samgangur milli deilda? Ég hef spilað með dönsurum af og til og það er helst þannig að maður spili með á einhverjum danssýningum. Svo kemur auðvitað fyrir að maður sé líka fenginn til að taka gigg úti í bæ og spila undir hjá einhverjum dansflokkum. Ég hef aldrei tekið þátt í neinu með leiklistarnemunum en það tíðkast samt sem áður einnig.

Þú hófst nám við skólann á sama tíma og Lilja Rúriksdóttir dansari, kynntust þið eitthvað á meðan á náminu stóð? Já, við vorum meira að segja settar saman í herbergi á heimavistinni fyrsta árið. Það hefði ekkert endilega verið gott ef við hefðum verið í sama námi en það var mjög fínt að hafa annan Íslending þarna.

Þorvaldur Davíð Kristjánsson var þriðja árs nemi við skólann þegar þú hófst þar nám ekki satt? Jú, ég kynntist honum aðeins. Þau Lilja eru fyrstu Íslendingarnir til að komast inn í leiklistina og dansinn svo þetta er í fyrsta skipti sem það hafa verið Íslendingar í öllum deildum Juilliard.

Kláraðir þú eitthvað nám hérna heima áður en þú fórst út? Ég tók stúdentinn í fjarnámi og er tæknilega séð útskrifuð úr FG en ég tók áfanga í flestum skólum sem buðu upp á fjarnám. Ég var ári á undan í grunnskóla og byrjaði þá í diplómanámi í Listaháskólanum. Til þess að geta verið í Listaháskólanum og að spila út um alltog svona gekk ekki að vera í dagskóla svo ég kaus fjarnámið.

Tókst þér að eiga einhvern tíma í félagslíf meðan á þessu öllu stóð? Það var ágætis hópur þarna í Lista- háskólanum og þó margir væru aðeins eldri en ég munaði aldrei miklu. Þessir krakkar voru yfirleitt líka að stefna á að fara út í nám þannig að við áttum góða samleið. Ég átti kannski ekki hefðbundna menntaskóla upplifun en það bætti úr að ég var með jafnöldrum mínum í Juilliard.

En hvað er þá stefnan í sumar? Ég mun spila í Berlín með strengja- sveitinni Skark í stúdeóinu hjá Ólafi Elíassyni í næstu viku. Síðan verð ég með tónleika 30. júlí í Sigurjónssafni en þar verð ég í fyrsta skipti með einleikstónleika alveg ein, ekki með píanóleikara eða neitt. Það er áskorun sumarsins.

Þó þú sért óvön að spila óstudd hefurðu samt spilað með Sinfóníunni, ekki satt? Jú, tvisvar sinnum. Ég var fimmtán ára þegar ég spilaði með þeim fyrst.

Ætlar þú að halda áfram námi? Ég sótti um í fjóra skóla í mastersnám og komst inn í þá alla. Þar á meðal var Yale en ég ákvað að halda frekar áfram í Juilliard af því að ég kann vel á skólann og þau buðu mér hæsta styrkinn. Nám í Bandaríkjunum er mjög dýrt. Mynd/Styrmir Kári

6 MONITOR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 APPAÐU ÞIG Í GANG... EINTÓM ÞVÆLA í belg & biðu Með melódíur í vasanum Átt þú þér draum um að verða þrusugóður taktsmiður í þrusuflottri rafhljóm- sveit? Þú gætir stig- ið þín fyrstu skref með smáforritinu TonePad sem gerir manni kleift að raða saman „lúppum“ með einföldum og skemmtilegum hætti. Smáforritið er frítt og er fáanlegt fyrir iPhone og iPad.

BÆTINGARÁÐ BERGS 10frægar móðganir Hversu oft hefur þú ekki haldið þér andvaka við að láta þér detta í hug tilsvör við hinum ýmsu móðgunum sem á þig hafa hrunið? Kíktu á eftirfarandi lista og lærðu af sumum af bestu móðgurum sögunnar. Þú munt aldrei eiga í vandræðum með að svara fyrir þig aftur.

Þinn líkami er fagur sem laufguð Brennslutæki 1 björk en sálin er ægileg eyðimörk. Fólk virðist annað hvort fara í - Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. ræktina til að brenna eða lyfta. Sum- Ég er kannski fullur, frú mín, en á ir tala jafnvel um brennsludaga og 2 morgun verð ég edrú og þú verður lyftingadaga. Margir nýta sér jafnvel Ljósmynd frá fyrsta landsleik Ólafs Stefánssonar, forsíðufyrirsætu Monitor þessa vikuna. ennþá ljót. öll þessi brennslutæki sem finnast í - Winston Churchill líkamsræktarstöðvum landsins. Ég hef átt alveg yndislegt kvöld. 3 Það var ekki þetta kvöld. Málið er að við erum alltaf að - Groucho Marx brenna. Þegar við framkvæmum Tístland #takkoli Móðir hans hefði átt að henda vinnu brennum við orku. Við brenn- 4 honum í ruslið og halda um (mjög litlu) þegar við sitjum fyrir storknum. framan tölvuna og við brennum Monitor tók saman nokkur góð tíst sem merkt voru með #takkoli í vikunni - Mae West (aðeins meira) þegar við löbbum upp Dagur Sigurdsson @DagurSigurdsson Bjarni Ben @bjarniben Jonathan Gerlach @kastaniubrunn Það er ekkert að þér sem endur- stiga. Lét færa flugið frá Japan til 17.júní til „Þó þú deyir hérna á vellinum, þá deyrðu Þvílíkt legend! 11 dagar í kveðjuleik Óla 5 holdgun getur ekki lagað. að geta mætt til Óla...æjæj leikurinn er lifandi” - Ólafur Stefánsson (#takkoli ) Stef #takkoli -Jack E. Leonard Allt sem við gerum þarfnast orku. 16.júní. ..ég spilaði fyrsta leikinn með þér Hún er svo feit að hún setur Það er síðan ákefðin sem ákvarðar Guðjón Guðmundsson @gudjongud Rúnar Kárason @runarkarason #takkoli 6 majones á aspirínið sitt hversu mikla orku við þurfum. Það Aðeins einn Óli Stef #takkoli ég er ekki alveg heill, en spilfær, mikið - Joan Rivers segir okkur hversu mikið við erum kappsmál að vera með og fá að taka að brenna. Við þjálfum mismunandi Arnar Arinbjarnarson @arnarar þátt í kveðjuleik Óla, lifandi goðsögn Sumir veita gleði hvert sem þeir 7 fara, aðrir þegar þeir fara. orkukerfi líkamans eftir því hvaða Við hefðum átt að fá Óla Geir sjá um #takkoli -Oscar Wilde æfingar við tökum og hvernig við landsleikinn. Þá hefðu Slóvenar ekki tökum þær. spilað. #takkoli Mig langar til að taka þig 8 alvarlega en það væri móðgun við vitsmuni þína Að setjast á þrekhjólið er þolþjálfun. Ingólfur Róbertsson @ingo_rob -George Bernard Shaw Að lyfta lóðum er styrktarþjálfun. Snillingur sem maður mun sakna! Hvort tveggja brennir kaloríum og er #takkoli Jú ég elska Liam, en ekki jafn því tæknilega séð „brennsluæfing“. 9 mikið og ég elska örbylgjunúðlur. -Noel Gallagher Sigurður Þór @skurdur Bergur er fyrrverandi Ég er búinn að vera að reyna að fara Hann hefur tóneyra Van Gogh frjálsíþróttakappi og inná takkoligeir.is en hún virkar ekki? 10-Billy Wilder starfar sem ÍAK- #takkoli einkaþjálfari hjá Reebok Stefan B. Onundarson @StebbiPanda VÍSINDAVEFURINN Fitness. Kynntu þér Þú ert miklu meira en bara boltinn málið nánar á www. #takkoli facebook.com/baeting Getur maður Hilmar Geirsson @HilmarGeirs Verður áfram keppt í handbolta þegar orðið brúnn Óli Stef verður hættur? #takkoli Vilhjálmur Alvar @villialvar þó það sé ÍSL-ENSKUR TEXTI Halldór Bogason @doribje Gaman meðan á þessu stóð.. #takkoli #takkoli Scholes handboltans skýjað? Já, maður getur orðið Einar Ben @Einarben82 brúnn og jafnvel Meira en 15.000 góðar kveðjur á brunnið af því http://www.takkoli.is #takkoli #spam að vera úti í #alltofspennandi http://www.takkoli.is skýjuðu veðri. Daníel Rúnarsson @danielrunars Ský draga Aron Sævarsson @Arones97 Væri rosavont ef Ísland tæki hina úr geislun Öxar við ána Mikli meistarinn ad hætta eftir langan reglulegu, en þó æ sjaldgæfari, skitu í útfjólublárra Öxar við ána, árdags í ljóma, og gódan feril #takkóli #kóngurinn #takkoli leiknum. Plís, ekki. geisla en hluti upp rísi þjóðlið og skipist í sveit. #elskann þeirra berst í Skjótum upp fána, Árni Svavarsson @arnis1153 ______gegnum andrúms- skært lúðrar hljóma, Beta Gretarsdottir @betagretars thetta er frabaert ad geta kastad TÍSTU MEÐ OKKUR Í SUMAR loftið til jarðar þrátt fyrir skýin. skundum á Þingvöll Alltaf sannur, alltaf einlaegur, alltaf handboltakvedju a okkar besta hand- Monitor er á Twitter. Fylgstu með Það tekur því lengri tíma að og treystum vor heit. bestur #takkoli boltamann fyrr og sidar #takkoli okkur á @monitor í sumar. verða brúnn í skýjuðu veðri en á Fram, fram, aldrei að víkja. endanum getur það orðið. Fram, fram, bæði menn og fljóð. Tengjumst tryggðarböndum, FRASAKÓNGARNIR Til þess að verða brúnn er ekki tökum saman höndum, nauðsynlegt að finna fyrir hita stríðum, vinnum vorri þjóð. í húðinni. Þegar ský eru á lofti ------Að vera finnur maður oft ekki fyrir Axes of the river, hitanum og passar sig því in the early days of glory, „sultuhali“ ekki og getur átt á hættu að risen þjóðlið and spite Að vera sultuhali er eitt Það versta brenna. Það eru nefnilega ekki in the countryside. sem hægt er að vera kallaður, það er í sömu geislar sem valda hita og Pop up flag, bright trumpets sound, raun að vera djöfull í mannsmynd. brúnum húðlit. Í sólarljósi eru hasten to Thingvellir Dæmi: “Hróðmar gekk í skrokk í pabba í sínum meðal annarra innrauðir geislar and trust our vows. í gær eftir fyllerí? Í alvöru talað? sem hita húðina og útfjólubláir Front, never to depart. Djöfulsins sultuhali!” geislar sem valda sólbrúnku og Front, both men and fljóð. jafnvel bruna ef menn eru of Affiliated tryggðarböndum, lengi óvarðar úti við. Allur er Í hverri viku munu frasakóngarnir Brynjar Ásgeir og Viktor grasp forces, því varinn góður, líka í skýjuðu VIKTOR OG BRYNJAR ERU Örn kenna okkur nýjustu frasana og orðin svo við getum wars, working people have hope. veðri. ALLTAF SLAKIR Á KANTI verið fersk í umræðunni hverju sinni. Takk, Google Translate!

8 MONITOR FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2013 tónlistt Freyr Árnason [email protected]

Hvað eru Jay-Z, JT, Timbaland og Nas að kokka? Freyr Árnason fer yfir safaríkustu fréttirnar úr tónlistarheiminum.

f þú vilt að fólk komi fram við þig eins ý Goldfrapp-plata er á leiðinni í haust, öngkonunni Ciara var stefnt á dögunum hit it is going down“. Mynd náðist af þeim Eog rokkstjörnu en hefur enga sérstaka Nnánar tiltekið 9. september og ber Sþar sem hún skemmti á samkynhneigðra Saf þeim Justin Timberlake, Hr. Timbaland, burði í að koma þér í þá stöðu er besta ráðið heitið Tales of Us. Það magnaðasta við þetta bar í Kaliforníu. Í miðju lagi kom maður Jay-Z nokkrum og Nas í hljóðveri. Hvað þeir í dag að setja upp Daft Punk hjálminn ásamt allt saman að sveitin mun í samstarfi við að sviðinu og birti henni stefnuna sem eru að kokka, hvar þeir eru og hvers vegna vini þínum og ferðast um heiminn. Allt varð leikstjórann Lisu Gunning gera stuttmynd hún tók í hendurnar, skimaði yfir og henti þeir eru þarna er alls óvíst en eitt er ljóst. gjörsamlega vitlaust í New York á dögunum við hvert lag plötunnar sem verður virkilega síðan aftur út í salinn. Samkvæmt lögum Einhver var að segja eitthvað fyndið. Af mynd- þegar tveir grímuklæddir menn sáust ganga fróðlegt að sjá. vestanhafs hefur þú samþykkt stefnuna inni að dæma er erfitt að sjá hver hefur átt um göturnar ásamt tökuliði. Var það seinna takir þú við henni og þarf hún þess vegna að brandarann en líklegast eru þeir allir að hlæja staðfest að þarna væri fólk ekki að ganga mæta í réttarsal. Stefnan var ekki komin frá að því að JT sem með þennan hatt. af göflunum að ástæðulausu því um var að óánægðum tónleikagest með lögfræðigráðu ræða sjálfa Daft Punk-bræður við tökur á sínu sem rissaði hana upp í miðjum klíðum heldur nýjasta myndbandi. Við hvaða lag og hvenær eiganda staðarins. Hafði Ciara fengið greitt myndbandið kemur hefur enn ekki verið fyrir tvö gigg á staðnum en neitað að koma komið á hreint. fram kvöldinu áður.

g hafandi sagt það. Kanye West, ekki Oþekktur fyrir að feta farinn veg, var áttur R. Kellys er mikill. Farþegar sem að ljúka tökum á nýju myndbandi. Það er Máttu bókað flug frá Las Vegas til Pheonix annski eru þeir allir hlæjandi yfir þeirri . júní næstkomandi eða á sjálfan kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir lentu í þeim viðbjóði að vera fastir í vélinni Kstaðreynd að Jay-Z er í þann mund að 17þjóðhátíðardaginn kemur út nýjasta þær sakir að það mun vera undir miklum í heila 8 tíma út á flugbraut áður en vélin fara ganga frá 2,4 milljarð króna samning við afurð Sigur Rósar. Heitir hún því alþjóðalega áhrifum American Psycho myndarinnar og fór í loftið. Eftir um 6 tíma bið, mikla ælu Samsung. Það getur verið erfitt að vera Jay-Z nafni Kveikja sem gaman verður að heyra skartar engum öðrum en Jonathan Cheban og og tvö yfirlið meðal farþegaskarans gripu en fyrir þessa upphæð þarf hann að hann að fjölmiðlafólk um allan heim reyna að bera Scott Disick í aðalhlutverkum. Fyrir þá sem nokkrir farþegar til þess ráðs að syngja R. fronta nýjasta tónlistar-app raftækjaframleið- fram. Jónsi, söngvari Sigur Rósar staðfesti í ekki þekkja til er Jonathan Cheban fígúra úr Kelly slagarann I Believe I Can Fly og fljótlega andans. Svo næst þegar þið hittið einhvern samtali við Monitor að um „upbeat techno“- raunveruleikaþætti Kardashian-fjölskyld- var öll flugvélin farin að taka undir. Hvort sem er að vorkenna sjálfum sér yfir því að plötu þar sem hljóðtæknin „auto-tune“ yrði unnar og Scott Disick er maður Kourtney flugáhöfnin hafi tekið þátt í fjöldasöngnum er ekki hafi sést til sólar síðan um páskana þá mikið notuð væri ekki að ræða. Aðdáendum Kardashian og einhver mesti saur sem gengið ekki vitað en sungið var hástöfum þar til vélin getiði bent viðkomandi á það að hann geti sveitarinnar til mikillar lukku. hefur á þessari jörðu. fór í loftið. huggað sig við það að vera allavega ekki Jay-Z.

Njóttu Coke ® með...

Opnaðu hamingju Coca-Cola, the Contour Bottle and the Dynamic Ribbon are registered trademarks of The Coca-Cola Company FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 MONITOR 11

Man lyktina frá fyrsta landsleiknum

Ólafur Stefánsson leggur harp- ixið á hilluna á sunnudaginn kem- ur. Þrátt fyrir farsæl- an feril með eindæmum segist hann ekki hafa gert neitt gagn fyrir landsliðið fyrstu fimm ár sín með liðinu. Hann fór um víðan völl með Monitor, eins og honum einum er lagið. 12 MONITOR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 MONITOR 13

g er alveg slakur, það er ekkert aði bara: „Hvað er ég að gera hérna?“. Ég hélt alltaf Grímsson. Hann hefur aldrei átt fund með þjóðinni, að pirra mig þessa dagana,“ að ég væri eiginlega bara einhvern veginn undir farið í bíó með þjóðinni – hver er þessi þjóð? Ef ein segir handboltahetjan Ólafur fölsku flaggi í landsliðinu fyrstu 7-8 árin mín. Að manneskja er heill alheimur af endalausum mögu- Stefánsson þegar hann birtist ég væri bara valinn af því að það vantaði örvhenta leikum, hvað er þá heil þjóð? Við erum alltaf að blaðamanni á tölvuskjánum í menn og eitthvað en um síðir myndi einhvern reyna að smækka veruleikann í skiljanlegar stærðir gegnum vefsímaforritið Skype. veginn komast upp um mig, að ég gæti ekkert. Ég í staðinn fyrir að samþykkja hann sem fáránlegt „Ég var reyndar að klára síðasta gerði ekkert gagn fyrir landsliðið fyrstu árin og hefði meistaraverk. Ég kemst örlítið nálægt þessari þjóð leikinn hérna í furstabikarkeppn- í raun ekkert átt að koma inn í þetta fyrr en svona með því að kíkja inn á takkoli.is og þar sé ég öll inni í Katar í gær og við töpuðum. Síðasta skotið árið ’97. Það var ekki fyrr en ég var svona 27-28 ára fallegu orðin sem ég fæ. Það er auðvitað yndislegt og Émitt í leiknum fór inn en dómarinn dæmdi það sem ég fór að hafa trú á þessu hjá mér. En kannski það er kannski einhver sýnileg þjóð í vissum skiln- af. Síðasta markið mitt með félagsliði á ferlinum var það pælingin hjá vitrari mönnum en mér að ingi, en þú getur ekki verið með einhverja pressu frá var sem sagt dæmt af,“ bætir hann við á léttum ég þyrfti að gera vitleysur í nokkur ár til að vera þjóðinni á öxlunum. Ég heyrði setningu um daginn, nótum. tilbúinn sirka ‘97, ætli það ekki. Takk fyrir það. „danger is real and fear is choice“. Handboltaleikur Ólaf Stefánsson þarf vart að kynna. Hann er Ég man vel eftir því þegar ég setti þessa landslið- er kannski ekki beint „hættulegur“ en besta leiðin til „Strákurinn okkar“, með stóru S-i og ákveðnum speysu á mig í fyrsta skipti. Ég finn eiginlega ennþá að mæta hættunni er að vera óttalaus. En ég þurfti greini. Þessi farsælasti handboltamaður Íslands frá lyktina og tilfinninguna, sem nær út fyrir öll orð,og líka að fatta það sjálfur. Ég þurfti að fara í handbolt- upphafi hefur unnið Meistaradeild Evrópu fjórum það er ákveðin fegurð í því. ann og fatta að það væru áskoranir þar og ég þurfti sinnum, verið útnefndur íþróttamaður ársins að læra að „díla“ við þær. fjórum sinnum, skorað fleiri mörk fyrir landsliðið Þú varst ennþá í menntaskóla þegar þú komst inn en nokkur annar og orðið deildarmeistari í öllum í landsliðið en fórst svo beint í háskólanám að ... af því ég sakna löndum sem hann hefur leikið í – Íslandi, Þýska- menntaskóla loknum. Þú ert heimspekimenntaður landi, Spáni, Danmörku og nú síðast í Katar. í dag en fórst nú ekki beint í hana, eða hvað? þess eftir frekar Á sunnudaginn nk. leikur Óli Stef kveðjuleik sinn Ég byrjaði á að fara í læknisfræði eftir MR og á ferlinum þegar íslenska landsliðið tekur á móti reyndi tvisvar við klásusinn en mistókst. Ef ég snöggan endi á síðustu Ól- Rúmenum í Höllinni. Blaðamaður ræddi við Ólaf hefði náð honum, þá hefði ég örugglega bara skellt um kveðjustundina sem framundan er, mikilvægi mér út í það dæmi. Mig langaði að fara til Lundar í ympíuleikum sem var kald- þess að fá að gera mistök auk þess sem blaðamað- nám og læra sænsku. Ég hefði samt kannski spilað ur fékk að skyggnast inn í hugarheim kappans. handbolta með einhverju liði þar og kannski hefði asta vatnsgusa sem ég hef þetta allt endað einhvern veginn á sama stað, þó svo Texti: Einar Lövdahl [email protected] fengið í andlitið á ævinni. Myndir: Golli [email protected] að ég hefði farið aðra leið. Það eru til pælingar um Forsíðumynd: Hilmar Þór [email protected] „aðdráttarafl örlaganna“, svo kannski hefði ég þrátt fyrir allt alltaf endað í því að læra heimspeki og setja Þú þurftir að fá að gera mistökin? Nú fórst þú til Katar í upphafi árs til að taka þátt í handboltann í fyrsta sæti, af því að það var það sem Já, það getur oft verið gott að gera fyrst og spyrja vissu handboltauppbyggingarstarfi sem á sér stað ég hafði mestan áhuga á. svo, svo ég vitni í Þorvald Þorsteinsson. Mistök eru þar í landi. Hvernig hefur það verið? frábær af því að þau segja okkur að við séum að Bara skemmtilegt. Þegar þú ert á leiðinni á nýjan Varst þú sem sagt ekki orðinn staðráðinn í að sigra gera eitthvað sem við kunnum ekki. Þegar dóttir stað, þá ímyndar þú þér það alltaf á einhvern hátt heiminn sem handboltamaður á þeim tímapunkti? mín var að læra á línuskauta datt hún örugglega en svo þegar þú mætir er það alltaf allt öðruvísi. Nei, maður með þetta lágt sjálfstraust var ekki 50 sinnum en hún hélt samt alltaf áfram af því ég Svo kynnist þú og venst og byrjar að fíla þetta. að fara að sigra neinn heim. Aðalatriðið var að mér sagði henni að í hvert sinn sem hún dytti væri hún Þegar maður fer á einhvern stað þá þarf maður fannst alltaf gaman, þökk sé skemmtilegri og góðri að verða betri á línuskautum. Í hvert sinn sem þú samt eiginlega að vera þar í tvo til þrjá mánuði að þjálfun og góðum kúltúr í Val. Síðan þegar ég fór loks „dettur ekki“ ertu ekkert að vaxa. Þess vegna er fínt lágmarki til að byrja að fíla pleisið. Ég kom hingað út gat ég tekið allt enn betri tökum og einbeitt mér að svitna, vera stressaður, gera mistök, fá eitthvað í í byrjun árs en þyrfti eiginlega meiri tíma hérna, ég bara að því sem mér fannst skemmtilegast. andlitið á sér. Ef þér finnst síðan gaman að vinna úr er ekki ennþá byrjaður að fatta þessa gaura alveg. mistökunum þínum, þá ertu í góðum málum. Ég tók þriggja mánaða Pimsleur-kúrs í arabísku svo Margir lesendur voru ekki fæddir þegar þú varst að ég er aðeins farinn að geta tjáð mig en annars held spila fyrstu landsleikina. Var alltaf planið að spila Í hugmyndafræði þinni, bæði í sambandi við ég að helsti árangur minn hérna, fyrir utan tvo titla til 39 ára aldurs? handbolta og nám, leggur þú einmitt áherslu á að með félagsliðinu, sé á sviði aksturs. Ég er orðinn Nei, ég ætlaði alltaf að hætta þrítugur en svo bara fólk verði að fá að „rekast á veggi“. geðveikt góður í að keyra í fáránlegri umferð. Þetta gerðist það að ég fékk bara nýja sýn á leikinn á Já, ef við tökum handboltann fyrir, þá getur er algjör óreiða hérna, einhver þriggja akreina Spáni út frá kúltúrnum í kringum þjálfunina þar, leikmaður búið yfir mikilli tækni, hann getur verið hringtorg sem leiða síðan út í tvær akreinar og með fullri virðingu fyrir öllum þeim góðu þjálfurum með líkamlega kraftinn sem til þarf og jafnvel sterkt eitthvað rugl (hlær). sem þjálfuðu mig fyrir þann tíma. Þetta gerist svona hugarfar, en ef hann er ekki með hæfnina á hverri árið 2005, mér fannst ég bara allt í einu fatta leikinn einustu sekúndu til að vita hvaða tæknihæfileika Á dögunum varðst þú útnefndur besta hægri upp á nýtt og það togaði mig áfram. Svo var ég þarf að ná í og framkvæma á tilteknu sekúndubroti, skytta í 20 ára sögu Meistaradeildarinnar. Er það reyndar nánast að niðurlotum kominn fyrir tveimur þá fellur allt hitt um sjálft sig. Fókusinn í hópíþrótt- stærsta viðurkenning sem þú hefur fengið? árum en þá toguðu Ólympíuleikarnir mig áfram og um, eins og ég hef upplifað það, er rosalega mikill Já, kannski á einhvern hátt. Þetta var auðvitað þá þurfti ég að taka á öllu mínu til að halda mér í á tækni og kraft en það er ekki nema örsmár hluti gaman að fá svona viðurkenningu fyrir ævistarfið til standi. Ég hafði þá verið að glíma við hnémeiðsli á hverri æfingu sem kennir krökkum að lenda í þessa, ef svo má segja. Það voru líka margir góðir um en gjörbreytti mataræðinu mínu til að geta tæklað þessari óvissu. Þú þarft að kynnast óvissunni. hituna þegar svona lið er sett saman. það. Ég datt í svona „military-pakka“ í rúmt ár, tók Þetta er eins með skólana. Við erum alltaf bara að út brauð, mjólk, unnar kjötvörur og árangurinn var kenna einhvern grunn sem allir eru látnir lesa og Framundan er kveðjuleikur ferils þíns þegar þú bara magnaður. Svo er það reyndar þannig að á læra, en nýtist síðan kannski ekkert þegar á hólminn leikur fyrir landsliðið gegn Rúmenum í Höllinni. hverjum tíu árum hækkar meðalaldur leikmanna í er komið. Við lesum svo mikið af dóti og svo þegar Hvernig er tilfinningin fyrir þessu? sporti um svona fjögur ár. Það er mjög líklegt að þeir aðstæður koma upp sem krefjast þess að við náum Ég er fyrst og fremst glaður yfir að fá að slútta með sem eru tvítugir núna, að þeir geti spilað til svona í dótið til að hafa áhrif á aðra, þá erum við oftast alvöruleik en ekki einhverjum sýningarleik. Ég er 47 ára aldurs. Ég myndi segja að Gaui (Guðjón Valur) svo sein að ná í það – við erum ekki búin að þjálfa bara að æfa á fullu fyrir hann þessa dagana og ætla og gæjar fæddir í kringum ’79 verði að spila til svona færnina í að sækja þessar upplýsingar. Til hvers er að reyna að spila hann eins og ég væri þrítugur. 42. Það að ég hætti tæplega fertugur verður ekkert þá lesið? Af hverju ekki að læra frekar minna og vera Ég hlakka til að vera stressaður og takast á við merkilegt eftir smá tíma. fær í því sem þú velur þér að læra í staðinn. Annars undirbúninginn sem fylgir alvörulandsleik af er svo mikið brottfall úr hugsun, 99,9% af því sem þú því ég sakna þess eftir frekar snöggan endi Í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2008 lest fellur bara burt og það er bara dapurt. Skólinn á síðustu Ólympíuleikum sem skoraðir þú 12 mörk á erfiðum á bara að kveikja neista en ekki að fylla upp í ímynd- var kaldasta vatnsgusa sem ég útivelli og fórst hreinlega á aða fötu. Mér finnst þetta mjög mikilvægt atriði en hef fengið í andlitið á ævinni. ATVINNUMAÐURINN kostum. Hugsarðu ekki alltaf vona samt að ég fái krítík á þessar pælingar þegar Það fyrsta sem ég hyggst gera þegar um þennan leik þegar þú leggst ég kem heim og þá mun ég taka þátt í heilbrigðum ég kem heim: Kaupa rauðrófusafa Hvernig þá? á koddann á kvöldin? rökræðum. handa ömmu. Ég hélt ég væri kominn Auðvitað er þetta atburður Það sem ég mun sakna mest við með formúluna að árangri. sem þú veist af og munt aldrei Talandi um gagnrýni, þá hefur þú ekki komist hjá atvinnumennskuna: Ekkert, svona Að ef ég gerði þetta og þetta, gleyma, þetta var gott augnablik því að fá slíka. Háværustu raddirnar voru gjarnan fyrstu dagana. hugsaði svona og svona og sem gerði manni gott og allt á því að þú værir ekki nógu duglegur að skjóta á Erfiðasti andstæðingurinn: Omyyear. hagaði mér á ákveðinn hátt, það – en ef þú ferð að skilgreina markið. Nær svona gagnrýni til þín? Besti samherjinn: Dagur Sig. að þá myndum við bara vinna sjálfan þig út frá honum þá Hún nær til mín að því leytinu að ég heyri hana en Sætasta markið: Með Val, úr aukakasti Ólympíuleikana. Við vorum að ertu dæmdur til stöðnunar. hún fer ekki mikið lengra en það. Eða sko, fljótlega móti ZSKA Moskvu held ég. Tíminn mínu viti með betra lið en við Það kemur fyrir að menn nefni þarf maður að greina á milli hverjir mentorar manns búinn og við einu undir, ég varð að vorum með fjórum árum áður, þennan leik við mig og þá man eru og hverjir eru það ekki. Þú hlustar á mentorana skora og þá færum við í næstu umferð allir orðnir þroskaðri og Aron ég eftir honum en annars er lífið og hlustar auðvitað líka á hina en vægi orða ment- Evrópukeppninnar. Hallaði mér til (Pálmarsson) kominn að auki oftast hjá íþróttamönnum alltaf oranna er hundraðfalt meira. Auðvitað eru oft góðar vinstri og skaut í gegnum klofið á og hefðum bara átt að vera bara „næsti leikur“. raddir í þessari krítík, ég tók þetta oft alveg til mín ysta varnarmanninum í veggnum og í með þetta. Svo bara gerðist það og pældi í þessum hlutum. Hvað þessa krítík varðar vinstra hornið. Geðveik gleði. ekki og ég er búinn að vera að En hvernig hefur það verið að um að ég hafi ekki skotið nóg, þá var hún oft rétt, vinna í því að fatta hvað ég get vera með væntingar og vonir ég komst að því – og ég þakka fyrir krítíkina. Árið grætt á þessu. Það tekur sinn tíma og ég hugsa líka íslensku þjóðarinnar á herðum sér úti á stórmót- 2006 í Sviss las ég einhverja krítík um að ég hefði þá að ég haldi teoríunum bara út af fyrir mig. unum? Er maður ekki skíthræddur við að gera verið búinn að spila mjög illa í tæp tvö ár og það er mistök inni á vellinum? ein besta lesning sem ég hef lesið. Hún vakti mig, ég Manst þú eftir fyrsta landsleiknum þínum árið ‘92? Nei, ég hef aldrei hitt þessa „þjóð“ og það hefur las þetta bara og hugsaði: „Ertu ekki að grínast hvað Já, ég man bara að ég var svolítið hræddur og hugs- enginn hitt hana, ekki einu sinni Ólafur Ragnar hann hefur rétt fyrir sér?“. Það var frábært. 14 MONITOR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013

Hvað hefur skilað þér því sem þú hefur Sagt hefur verið að allir vilji fá að spila afrekað? undir þinni stjórn hjá Val. Hefur einhver Ég hef alltaf verið duglegur að mæta á hringt í þig og boðið fram krafta sína? æfingar, en ég hef líka verið duglegur við Já, það hafa 2-3 „playerar“ hringt og þeir fá að vera að gagnrýna æfingarnar. Stundum bara að mæta á æfingar og við sjáum hvert hefur það skemmt fyrir mér en stundum það fer. Svo má í rauninni hver sem er prófa hefur það hjálpað. „Æfingin skapar meistar- að mæta á æfingu, þú mátt til dæmis mæta ann“ er ekki málið. Þessi klisja gerir það að og prófa. verkum að menn halda að þeir verði betri af því að mæta bara á æfingar. Það verður að Takk fyrir það. Þú varst á kafi í íþróttum segja „góð æfing“ en ekki bara „æfing“, svo frá barnsaldri en lærðir jafnframt á þverf- þarf náttúrlega að skilgreina hvað góð æfing lautu upp undir tvítugt, ekki satt? er og það fer rosalega eftir þjálfaranum Jú, ég lærði á þverflautu fram á nítján ára hverju sinni, en meginatriðið er að það er aldur og tók einhver fimm stig í tónfræði og ekkert nóg að mæta bara á æfingar. ég veit ekki hvað og hvað. Þetta er einmitt svo ótrúlega gott dæmi um þetta með Svo þú munt nýta þá reynslu sem þú hefur menntunarpælingarnar. Ég lærði á flautuna hlotið af hinum ýmsu æfingum ólíkra í öll þessi ár en ég var aldrei hvattur til þjálfara til að bjóða upp á góðar æfingar að stofna hljómsveit, semja lag eða gera fyrir Valsmenn á næsta tímabili? eitthvað með þetta. Ég var bara að læra ein- Einmitt, ég ætla að reyna að vera ekki hverja skala, kópera einhver verk og auka bara í teoríunni að bulla eitthvað. Mig tæknina mína og kannski þekkinguna en langar að gera í verki það sem ég er að tala það var ekkert gert til að auka löngun mína um og reyna að koma meiri færni inn í og færni. Ég var í þessu í öll þessi ár án þess handboltann. Það er einn tilgangurinn af að vera með nokkuð „tónlistar-skill“. Í dag nokkrum, að gera handboltann hérlendis finn ég hvað ég hef enga tilfinningu fyrir skemmtilegri og flottari. Við sjáum hins því að spila hljóðfæri, bara núll. Ég græt vegar bara hvað gerist. Þetta verður allt næstum því af vanþekkingu minni þegar svolítið viðkvæmt, af því ég þarf að keppa ég hitti tónlistarmenn í dag miðað við allan við aðra þjálfara og önnur lið, en ég ætla tímann sem ég eyddi í þetta. Þetta sýnir ekki að mæta í þessa deild til að reyna einmitt hvað æfingin skapar ekki meistar- að sýna hvað ég er frábær, þetta snýst ann, ég fór á endalaust af æfingum, en það um leikinn sjálfan. Vissulega tek ég þátt í var eitthvað sem vantaði. Æfingin skapar keppni sem snýst um að sýna fram á færni meistarann, „my ass“. Það er ekki nóg að sína, samkeppni, en á sama tíma eru liðin bara dúkka upp – ímyndunarafl, krítik, gleði öll í ákveðnu samstarfi. Hvernig er hægt og sköpun verða að vera fylgifiskar hverrar að meta Fram meira eða minna en Val, til æfingar ofan á fókusinn sem þarf til að gera dæmis, þegar það eru eintómar tilviljanir síðan það sem þarf að gera. sem ráða því í hvaða liði einstakt barn endar? Svipað og með trúarbragðavitl- Æfingin skap- eysuna, að búddisti sé betri eða verri en múslimi eða kristin manneskja. Aðalatriðið ar meistarann, er að börnum sé búinn ljúfur staður þar sem þau eru sem minnst trufluð í því að „my ass“. vera og verða það sem þeim er mögulegt að vera og verða. Nýlega var síðan takkoli.is sett í loftið. Hefur þú fylgst með kveðjunum þar? Hvernig líst þér á núverandi stöðu Ég er búinn að kíkja á þetta og fyrir hvert íslensks handbolta? „takk“ sem ég fæ segi ég „takk“ á móti. Staðan á þessu öllu akkúrat núna er góð, Það eru margir sem óska mér góðs gengis en við getum samt orðið betri – og það í framtíðinni og ég mun reyna að standa gildir líka um fótbolta, körfubolta og held mig og svo óska ég líka bara öllu þessu góða ég bara allar íþróttir á Íslandi. Það er mikið fólki sömuleiðis góðs gengis í framtíðinni. svigrúm til að bæta þetta allt, en til að fólk Því er hér með komið á framfæri. sjái það þarf það að hafa ímyndunaraflið í að hugsa „hvað ef?“. Það er lykilspurning. Munt þú spila slatta af mínútum á sunnu- Pældu aðeins í þessu, að ástæðan fyrir því daginn eða munt þú bara labba inn á til að að þú tekur hlutum sem sjálfsögðum, er taka nokkur víti eða eitthvað slíkt? að þú tekur þeim sem sjálfsögðum. Ef við Það var eiginlega í samningi að ég fengi að tökum því sem sjálfsögðum hlut að Ísland spila mikið, ég vældi um það. Svo er ég auð- sé bara í 100. sæti á styrkleikalistanum í vitað mjög þakklátur fyrir það að strákarnir fótboltanum og við séum í ákveðnum pakka skuli vera búnir að tryggja sér þátttökurétt í handboltanum, þá verður það áfram okkar á næsta HM, þá get ég skotið 15 sinnum veruleiki. Ef það kemur enginn utan frá sem framhjá og „no hard feelings“ (hlær). er klárari en við og sér hluti sem við sjáum ekki, þá þurfum við að fara að spyrja okkur Verður tissjúpakki til taks á hliðarlínunni? „hvað ef?“. Við þurfum að fara að ímynda Nei, ég held ekki. Þetta verður örugglega okkur eitthvað listaverk sem er ekki endi- alveg hjartnæmt móment en þetta er eng- lega til en gæti orðið. „Hvað ef Ísland væri inn endir, bara mjúk umbreyting. Annars bara á topp 10 í fótboltanum og alltaf í efstu veit ég ekkert hvernig það er að hætta þremur í handboltanum?“ Út frá þessum alveg. Ég reyndi það í haust í fjóra mánuði spurningum ferðu að ímynda þér hvað þarf en það var ekkert auðvelt. Það væri nú samt að gerast og svo framvegis en lykillinn er ekki fallega gert af mér að vera með þennan að við tökum hlutum alltof sjálfsögðum kveðjuleik og svo myndi ég bara halda á meðan í rauninni þarf ekkert svo margt áfram að spila næsta vetur, þannig að ég að breytast til að útkomurnar geti orðið verð eiginlega að hætta eftir þennan leik. allt öðruvísi. Við erum bara rosalega föst í einhverjum endurtekningum. Ef þú fókusar bara á það sem er, þá færðu bara meira af SMÁA LETRIÐ því sem er frá umhverfinu. Þá ertu bara Maturinn sem ég fæ mér þegar ég ætla staddur í Groundhog Day. Fólkið í fílabeinst- KVIKMYNDIR TÓNLIST að taka mig á: Ég tek mig einhvern veginn urnunum, sem ræður, fattar þetta annað Myndin sem ég get Lagið í uppáhaldi þessa aldrei á, það að syndga í mataræði er hvort ekki eða, sem verra er, veit af þessum horft á aftur og aftur: stundina: Allt á nýja lítið mál ef maður nær réttu ómeðvituðu möguleika en óttast breytingar ríghaldandi Með olíukyndlum hvað National. venjunum, sem er það sem ég er helst að í valdastöður sem orðnar eru að persónu- ég get horft oft á Lagið sem kemur mér fást við. Fellowship of the Ring. leika þeirra. Og hver vill missa persónu alltaf í gott skap: Versti matur sem ég hef smakkað: sína (og gleymum ekki að „persóna“ þýðir Myndin sem ég væli Pabbi minn er ríkari en Medisterpylsa, ertu ekki að grennast með yfir: Konan mín fór að pabbi þinn eftir Braga aukastöffið í því „gríma“). Fólk þarf að vera opnara og leita efast um samband okkar Valdimar Skúlason og Memfismafíuna. kvekindi!? sér þekkingar með réttri fylgni af færni. þegar ég var óhuggandi Lagið sem ég fíla í laumi: Líkamsræktin mín Af hverju fer enginn íslenskur fótbolta- Hvítir skór með eftir My Girl. Ásgeiri Trausta og Blaz. þegar ég er ekki í þjálfari og bankar upp á hjá Guardiola eða handbolta: Vesturbæj- Myndin sem ég grenja úr hlátri yfir: Lagið sem ég syng í karókí: One með U2. gerir allt sem hann getur til að hitta hann Anchorman. arlaugin og TRX. og læra af honum. Líklega af því að maður Nostalgíulagið: Holocene með Bon Iver. Uppáhaldsmyndin mín í æsku: Grease Stoltasta augnablikið er í því sem maður er? (þorði samt aldrei að taka skrefið og kaupa á íþróttaferlinum leddara). FORM OG FÆÐI mínum: 10-7 Íslands- mótsúrslitaleikssigurinn gegn Þór Akureyri Versta mynd sem ég hef séð: Uppáhaldsmatur: Búlluburger og allt á í 5. flokki. Ég skoraði þrjú úr hægra horninu Robocop 2. Grænum kosti og hjá Sollu. eftir ljúfa stoðara frá Óskari Bjarna Óskars. ENNEMM / SÍA / NM58258 16 MONITOR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013

Skjótum upp fána

Á mánudaginn kemur fjölmenna Íslendingar í skrúðgöngur og á tónleika til að fagna 69 ára sjálfstæði landsins. Fólk sýnir sig og sér aðra og börnin syngja „Hæ, hó og jibbí jei” hástöfum þar til einhver hefur vit á að rétta þeim gasblöðru og troða upp í þau kandíflosi. Monitor rabbaði við þau Agnesi Björt Andradóttur, Samúel Jón Samúelsson og Unni Eggertsdóttur um reynslu þeirra af þjóðhátíðardeginum og tók saman allt sem þarf í hinn fullkomna miðbæjarrúnt þann 17. júní.

Með fánann fastan í andlitinu Agnes Björt Andradóttir var mikið þjóðhátíðarbarn í æsku en heldur nú meira upp á gamlársdag. Hefur þú misst gasblöðru á 17. júní? Nei ég hef sem betur fer aldrei lent í því. AGNES BJÖRT Fyrstu sex: 230691. Hvað ætlar þú að gera á 17. júní í ár? Atvinnuheiti í símaskránni: Ég ætla að labba um bæinn, fá mér kannski Rokkstjarna. kandífloss og blöðru og kíkja svo á tónleika Uppáhalds ættjarðarljóð ef að eitthvað slíkt verður í boði. eða lag: Þjóðsöngurinn. Uppáhalds 17. júní nammi: Hvað er eftirminnilegast við þjóðhátíðar- Lakkrís snudda. daginn úr æsku þinni? Þegar ég var lítil þá þótti mér rosalega gaman á 17. júní. Eitt árið var ég svo spennt að ég lét mála íslenska fánann þvert yfir andlitið á mér. Þegar að kvöldi var komið ætlaði mamma að þrífa á mér andlitið en þá fór málningin ekki af og ég var með íslenska fánann á andlitinu í heila viku.

Hver ætti að vera fjallkonan í ár? Páll Óskar.

Hver er þinn uppáhalds hátíðisdagur? Gamlársdagur er reyndar ekki viðurkennd- ur hátíðisdagur en sá dagur er í uppáhaldi hjá mér. Það er svo gaman að standa upp úr jólaletinni, borða góðan mat með stórfjöl- skyldunni, skjóta upp flugeldum, skála fyrir nýja árinu og kíkja í nýársteiti. Allir eru þá í svo góðu skapi og spenntir fyrir nýja árinu.

Hvernig hyggst þú eyða sumrinu? Í sumar verð ég að vinna mikið og þess á milli ætla ég að slappa af með vinum mín- um. Sykur er svo að fara á túr um Bretland í júlí og það verður mjög spennandi. FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 Monitor 17

Grillar á daginn og grúvar á kvöldin Samúel Jón Samúelsson er einn fremsti básúnuleikari landsins og Sammi og stórsveitin hans munu halda uppi fjörinu á Arnarhóli á þjóðhátíðardaginn. Hefur þú misst gasblöðru á 17. júní? Hver ætti að vera fjallkonan í ár? Nei, en ég er hins vegar með gallblöðru sem ég þarf að losna Óttar Proppe væri flottur, er ekki kominn tími á fjallkarl? við. Hver er þinn uppáhalds hátíðisdagur og afhverju? Hvað ætlar þú að gera á 17. júní í ár? Bolludagur, sprengidagur og öskudagur eru í miklu uppáhaldi Ég verð að spila afro funk með big bandinu mínu á Arnarhóli hjá mér eftir að hafa dvalið í Rio De Janeiro í Brasilíu. Þar heita kl 18:30. Þar munum við leika lög af nýju plötunni okkar, 4 þessir dagar Carnaval og eru margra daga löng hátíðarhöld með Hliðum, sem er nýkomin út á vínýl. taumlausum dansi, tónlist og gleði.

Hvað er eftirminnilegast við þjóðhátíðardaginn? Hvernig hyggst þú eyða sumrinu? Eftirminnilegast eru öll skiptin sem ég hef spilað SAMÚEL JÓN ég ætla að njóta íslenska sumarsins, grilla á með hinum ýmsu hljómsveitum á 17. júní. 2010 daginn og grúva á kvöldin á milli þess sem ég Fyrstu sex: 111174. hélt ég útgáfutónleika á plötunni Helvítis fokking skrepp til útlanda að spila með big bandinu Atvinnuheiti í símaskránni: funk á Nasa á 17. júní. Það stendur upp úr. mínu. Hljómlistamaður. Uppáhalds ættjarðarljóð eða lag: Þjóðsöngurinn er mjög fallegur, sérstaklega þegar hann er sunginn af fjölda fólks Uppáhalds 17. júní nammi: Poppkorn úr svona gamaldags poppvélum.

HINN FULLKOMNI 17. JÚNÍ Nýttu 09:00tæki- færið og sofðu út. Ef þþú átt börn skaltu henda spólu í tækið og læsaa svefnherbergishurðinni. Kipptu 10:00sykraða AArkaðurkaðuy yfirfir morgunkorninu úr 13:30í Hallargarð skápnum og heltu gosi og eigðu nostalgíska stund út á. Bættu við beikoni, með Brúðubílnum. kanilsykri eða hverju sem Töltu þér á þér dettur í hug. Á 17. júní 15:00Arnarhól og má allt. reyndu að leika eftir hreyfingar Brunaðu beint danshópsins Swaggerific. 11:00niður á Austurvöll. Gríptu gítarinn úr Reyndu að ná góðum stað til að blikka 16:30skottinu og flýttu þér Sigmund Davíð og flautaðu hátt á eftir á Austurvöll því þar er opinn hljóðnemi. fjallkonunni. Þetta gæti verið þitt tækifæri til að skína. Beittu öllum brögðum Á Ingólfstorgi verður boðið 11:50til að koma þér fremst í 17:00í létta danssveiflu og þú skrúðgönguna að Hólavallakirkjugarði. mátt til með að kíkja þar við áður en þú Ræddu hátt við næsta mann um það hvort heldur á tónleikana á Arnarhóli. Jón Forseti hafi í raun verið með sárasótt. Skipulagðri dagskrá í Keyptu eitthvað á öllum 19:00miðbænum lýkur. Röltu 12:30básunum á Lækjargötu. niður í Hitt Húsið og sæktu týndu börnin Það er um að gera að styrkja góð málefni þín og drífðu þig svo heim að grilla eftir og maður á aldrei nóg af gasblöðrum. stórkostlegan dag í miðbænum.

Mikið Latabæjarfjör í sumar Unnur Eggertsdóttir söng- og leikkona setur upp kollu í stíl við kandí- flossið á mánudaginn en hún kemur alls þrisvar fram sem Solla Stirða á hinum ýmsu skemmtunum um allt höfuðborgarsvæðið. Hefur þú misst gasblöðru á 17. júní? ekki heim fyrr en ég var orðin tólf ára. Við komum Ójá, ég grét í marga daga. Þetta var helíumblaðra alltaf til Íslands á sumrin en vorum yfirleitt ekki sem ég var búin að binda við mig en svo losnaði komin fyrir 17. júní. Við fjölskyldan fengum okkur þá hnúturinn. Svo þetta var ekki mér að kenna. bara köku saman og þannig, ég er ekki með neinar ákveðnar 17. júní hefðir nema þá kannski að fara Hvað ætlar þú að gera á 17. júní í ár? alltaf og skemmta. Daginn áður er ég svo heppin að ég UNNUR er að fara að gista hjá fatlaðri stelpu Hver ætti að vera fjallkonan í ár? Fyrstu sex: sem ég er aðstoðarkona hjá. Við Vigdís Finnbogadóttir, hún er svo glæsileg. Vigdís er 040792 vöknum og við fáum okkur örugglega einhvern veginn það sem allar íslenskar konur ættu Atvinnuheiti á Já.is: Danskennari. pönnukökur eða eitthvað huggulegt. að vera. Uppáhalds ættjarðarljóð eða lag: Svo er ég að skemmta (sem Solla Ísland Ögrum skorið Stirða) þrisvar sinnum yfir daginn Hver er þinn uppáhalds hátíðisdagur? Uppáhalds 17. júní nammi: með honum Dýra, íþróttaálfinum. Páskarnir. Páskarnir eru eins og jólin mínus stress Svona svartar lakkrísduddur eða Loks kem ég heim og hendi mér en plús gott veður. kandífloss líklega í rúmið. Hvernig hyggst þú eyða sumrinu? Hvað er það eftirminnilegasta við þjóðhátíðardag- Ég ætla að vera á landinu og skemmta mjög mikið, inn úr æsku þinni? ég er til dæmis að skemmta 33 sinnum bara í júní. Ég flutti til útlanda þegar ég var þriggja ára og flutti Svo það verður allavega mikið Latabæjarfjör í sumar.

Mynd/Strymir Kári 18 MONITOR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 skjámenning KVIKMYND „Use the force, Luke.” Ungur nemur gamall tem- (Star Wars: A New Hope, 1977) Það muna allir eftir saman sem vinirnir Billy Wedding Crashers frá 2005, og Nick þar sem þeir þar sem Vince Vaughn og ná nákvæmlega sama Owen Wilson rugluðu í kemistríi á milli sín og fólki og krössuðu brúð- sem John og Jeremy í kaup, frábær mynd. Þeir Wedding Crashers. Þegar eru komnir aftur saman þeir byrja að tala þá er í nýrri mynd leikstýrðri ekki annað hægt en að af Shawn Levy og kemur hlæja og þeim tekst að Vince Vaughn sjálfur að handriti hrífa mann með sér. Ræðurnar myndarinnar. hjá Vaughn eru ógleymanlegar og Billy og Nick eru bestu taktarnir í Wilson einstakir. Mig sölumennirnir í bransanum, þeir grunar að leikstjórinn hafi ekkert gætu selt blindum manni bók verið að skipta sér alltof mikið og heyrnarlausum manni i-Pod. af þeim tveim, svo góðir eru þeir En við lifum á gervihnattaöld saman. En hann nær miklu út úr og allt er orðið tölvuvætt og því öðrum leikurum myndarinnar sölumenn eins og þeir úreltir og og eru þeir allir fínir í sínum missa þ.a.l. vinnuna. Þeir komast hlutverkum. Svo má ekki gleyma inn í lærlingsprógram hjá Google stórskemmtilegri heimsókn frá þar sem þeir þurfa að keppast Will Ferrell sem kætir og bætir. við fjölda ungra og efnilegra um- The Internship svipar mikið sækjenda um örfáar stöður hjá til Wedding Crashers, á köflum fyrirtækinu. Í fyrsta lagi þá eru of mikið, en nær samt ekki að þeir helmingi eldri en keppinaut- vera alveg jafn góð. Margir gætu arnir og í öðru lagi pirrað sig á að myndin væri kunna þeir varla á eins og 2 tíma auglýsing fyrir Google, hvað þá Google, sem er fáránlegt því að hugbúnaðinn á allir þekkja Google og það þarf FRUMSÝNING HELGARINNAR bak við það. enga kynningu. Hún er frekar Vince Vaughn fyrirsjáanleg en það er allt í góðu og Owen þegar um svona gamanmynd er The Internship Wilson eru að ræða. Hún er hress, fyndin og frábærir léttleikandi allan tímann. Ef þú Niðurskurðir hjá fyrirtækjum þeirra Billys (Vaughn) og Nicks vilt sjá skemmtilega (Owen) verða til þess að þeir missa störf sín. Þeir eru báðir á Leikstjóri: Shawn Levy. mynd verðurðu ekki fimmtugsaldri og stafræna öldin hefur leikið þá félaga grátt. Aðalhlutverk: Vince Vaughn, Owen Wilson, THE INTERNSHIP fyrir vonbrigðum Til þess að sanna að þeir eru ekki úr sér gengnir ákveða þeir Rose Byrne og Dylan O’Brien ÍVAR ORRI með þessa. að sækja um vinsæl þjálfunarstörf hjá tölvurisanum Google. Lengd: 119 mínútur. ARONSSON Þeir eru ráðnir í störfin, en nú eru Billy og Nick í bullandi Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára. samkeppni við fremstu tölvu- og vefsnillinga þjóðarinnar sem Kvikmyndahús: Háskólabíó, Laugarásbíó og Smárabíó. hafa fæstir náð fertugsaldri.

VILTU VINNA MIÐA? facebook.com/monitorbladid

TÖLVULEIKUR

Remember Me

Tegund: Hasarleikur PEGI merking: 16+ Útgefandi: Dómar: 7 af 10 – Gamespot 6,9 af 10 – IGN.com 7 af 10 –

Mundu mig.. ég man þig Það væri magnað að geta vaðið inn í fá þannig viðkomandi til að gefa upp hluti og huga fólks og séð hvað það er að hugsa koma uppum sig. og hvaða minningar það hefur að geyma. Grafíkin í leiknum er mjög góð, en Rememb- Það gæti eflaust sparað manni slatta af er Me gerist í París í framtíðinni og lúkkar vandræðalegum uppákomum, en reyndar borgin mjög vel og er allt umhverfi leiksins gæti það eflaust á móti komið manni í líflegt og spennandi. Sama má segja um vandræði. grafíkina í persónum leiksins, en hún er mjög En þetta er einmitt framtíðarsýnin vel gerð. í leiknum Remember Me sem var aðkoma út frá Tónlist og talsetning leiksins er gerð ágætlega, Capcom. Hér fara leikmenn í hlutverk kvenhetjunn- ekkert stórkostlegt, en heldur engu að síður ágætlega ar Nilin, en hún er leyniþjónustukona sem hefur það í gegnum leikinn. starf að stela minningum frá fólki og nota þær í þágu Remember Me er ekki gallalaus leikur, spilunin stjórnvalda. Þetta starf skapar henni marga óvini og er stundum ekki alveg nógu vönduð og í upphafi leiksins hefur öllu minninu hennar verið pirrast maður á nokkrum stöðum yfir stolið og þarf hún að komast að því hverjir standa því, en samt ekkert alvarlega. að baki því og fletta ofan af svakalegu samsæri sem Ég er alltaf hrifinn af því þegar leikja- ógnar heiminum. fyrirtæki þora að taka skrefið og koma Remember Me er þriðju persónu hasarleikur í anda með leiki sem skarta nýjum persón- Uncharted, Assassins Creed og Batman Arkham um og gerast í nýju umhverfi, en leikjanna og klárt að þaðan hefur hann fengið mikið það er ekki sjálfgefið að það sé gert af láni. Nilin getur klifrað upp um allt og barið á eins og tölvuleikjamarkaðurinn er óvinum sínum á svipaðan hátt og Batman gerir í í dag, en Rembember Me er vel yfir sínum leikjum. meðallagi og mæli ég með honum Fyrir utan þetta geta leikmenn vaðið inní huga fyrir þá sem vilja detta í góðan gír ýmissa persóna í leiknum og opnar það fyrir nettan þar sem er hasar, flott grafík og ÓLAFUR ÞÓR mini leik þar sem hægt er að rugla minningarnar og massa flott kvenhetja. JÓELSSON FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 Monitor 19 Hallgeirsey sofnaði aldrei Á hádegi í dag hefst miðasala á Hallgeirs- ey, útihátíð háskóla- nema sem fram fer með pompi og prakt JÓHANN þann 5. til 7. júní. Fyrstu sex: 261090 Uppáhalds varðeldsslagari: „Hallgeirsey er árlegur viðburður þar sem Klárlega karíókí lagið mitt, háskólanemar mætast, kynnast og fagna Angels með Robbie Williams. lífinu saman,“ segir Jóhann Einarsson, einn Uppáhalds grein í Hallgeirs- af forsvarsmönnum hátíðarinnar. Hallgeirsey eyjarleikunum: Reipitogið hefur verið haldin allt frá níunda áratug Upppáhaldsofurhetja: síðustu aldar og eru það verkfræðinemar við Iron Man, þið finnið mig á Háskóla Íslands sem hafa veg og vanda að tjaldsvæðinu með Iron Man hátíðinni. Forsala miða hefst í dag á heima- grímuna mína í banastuði. síðu hátíðarinnar og Jóhann segist fullviss um Uppáhalds varðeldsslagari: að þeir seljist upp á mettíma. Klárlega karíókí lagið mitt, Samkvæmt Jóhanni er Hallgeirsey ætluð Angels með Robbie Williams. núverandi og nýútskrifuðum háskólanemum en nýstúdentar sem stefna á frekari menntun segir hann sérstaklega velkomna. „Hugmynd- að öllu verði tjaldað til. „Við erum með mörg Enginn verður sjóveikur að grasrótarhreyfing vonsvikinna miðakaup- in er að mixa háskólunum,“ segir Jóhann. járn í eldinum og að leggja mikið meira í „Ég er búin að grínast mikið með það að anda hélt sína eigin hátíð á Flúðum undir „Það er alltof lítill samgangur milli skóla þetta en hefur verið gert áður. Hallgeirseyj- þetta sé eyja rétt fyrir utan Viðey og mér hefur nafninu Aldrei fór ég á Hallgeirsey. „Það hefði og jafnvel deilda innan HÍ. Við erum alltaf í arleikarnir eru alltaf vinsælir en svo verður meira að segja tekist að plata eldra fólk með greinilega ekki átt að hætta við þetta því um sitthvoru horninu að leika okkur og það er allskonar önnur afþreying auk trúbaradora- þessu,“ segir Jóhann og bætir því við að Hall- 200 manns mættu á Flúðir og skemmtu sér vissulega skemmtilegt en það er líka gaman keppni,“ segir Jóhann en meðal þeirra sem geyrsey sé auðvitað hreint ekki eyja heldur stórkostlega,“ segir Jóhann og bætir því við að leika svolítið saman.“ fram koma á hátíðinni eru Ingó Veðurguð, landskiki í Landeyjum á Suðurlandi. að hátíðin sé í fullu fjöri. „Við erum ekkert að Dagskrá hátíðarinnar er enn að taka á sig Gleðisveitin Fiesta, BasicHouseEffect og DJ Eins og margir muna var Hallgeirsey aflýst endurvekja Hallgeirsey. Hún sofnaði aldrei, mynd samkvæmt Jóhanni en hann lofar þó Zeitgeist. í fyrra vegna dræmrar sölu. Það varð til þess það þurfti bara að hressa hana við.“

VONANDI ERU VINSÆLDIR VARANNA FRÁ ÖNNU EKKI BARA EINHVER BÓLA Frumskógarfár í 101 g var búin að gleyma því hvað það síðan feldinn. Grunlaus bráðin dregst getur verið óskaplega skemmtilegt að ómeðvitað í klær kvendýrsins. Makaleitin Édaðra. Tilfinningin er svo spennandi hefur borið árangur“. (Í mínum náttúrulífs- þegar maður finnur neistann. Þegar þú þætti talar Attenborough íslensku. Hann finnur að það er eitthvað á milli ykkar og minnist þó ekkert á þau mjög-svo-algengu veist að hinn aðilinn finnur það skipti þar sem þetta bar nákvæm- líka. Spennan. Augnsambönd lega engan árangur. Engan. sem vara örlítið lengur Sjokkerandi). en venjulegt er. Stutt, en samt svo löng. ftir klukkan Djúpar samræður um „eitthvaðákveðið- lífið. Stanslaust kítl í Eog-allt-of-seint“, maganum. þá er líka þessi djamm- höstl-pæling á vissan umir eru hátt keimlík dýrslegri Fyrsti meðfæddir samkeppni. Svona, ef Sdaðrarar. Daðra maður hugsar þetta jafnvel án þess að meina út frá náttúrufræðilegu nokkuð með því. Tísta sjónarmiði. „Survival of snjallsímavæddi og snúa hárinu algjörlega the the fittest“ (eða hér „most meðfætt, sem svar við öllu sem fabulous“). Allir skarta sínum karl- eða kvenpungurinn hefur að segja. fegurstu páfuglsfjöðrum. Dansgólfið er Ókei. Lýsingin hér á mögulega minna við frumskógurinn og keppnin snýst um hver grasalæknir heims um karlmennina, en auðvitað geta þeir nær að blaka sínu fegursta sem mest og jafnt verið meðfæddir daður-talentar. best í trylltum makaleitardansi. Þessu þarf þó auðvitað að huga að eins og Vörur Önnu Rósu Róbertsdóttur grasalæknis öðru. Léttvægt skemmtilegt daður getur g held samt alveg rosalega mikið, að njóta mikilla vinsælda en auk þess að blanda og fljótt snúist upp í andhverfu sína ef það fer ég sé ekki að fara að púlla þennan að draga mann og jafnvel fólkið í kring um Épakka aftur. Og þá sérstaklega mann í ógöngur. ekki eftir að hafa listað þetta upp hér að selja bóluhreinsi í bílförmum sinnir hún persónu- ofan. Þetta er svo mikið. Vígalegt. Og mig g er ekki meðfæddur daðrari. Ekki grunar, einhvernvegin, að þetta lúkki ekki legri ráðgjöf og viðheldur virkri Facebook síðu. þannig. Hinsvegar masteraði ég jafn heitt og ég hélt á sínum tíma. Ljón á „Ég er örugglega með stærstu einyrkjunum Bólur eru hjartansmál Éskemmtistaðaflörtið á tímabili. Mér dansgólfinu hlýtur að vera bara svolítið til á Facebook,” segir Anna Rósa grasalæknir Einn helsti starfi Önnu Rósu er að veita tókst alltaf að vippa mér í einhverskonar trafala. Látum ljónið á veginum nægja. um vinsældir sínar á veraldarvefnum en yfir fólki persónulega ráðgjöf. „Í ráðgjöfinni ham á dansgólfum bæjarins. Flörtham. 16.000 manns hafa látið sér líka við síðuna sérblanda ég jurtir fyrir hvern og einn á Beint bak. Hægri öxl aðeins framfram.. Enni g vil heldur dansa fyrir gleðina hennar. „Ég sinni síðunni mikið og svara staðnum en þó margir glími við samskonar hallar framávið og hakaaka aðeins niður en makaleitina. MigM langar frekar öllum fyrirspurnum og það er oft rosa gaman vandamál eru blöndurnar alltaf persónu- að hálsi. Augun illa troðinroðin af kolsvartri Éí daður yfir innileguminnile kaffibolla. hjá mér. Facebook leiðir líka af sér að ég fæ bundnar,” segir Anna Rósa sem tínir allar kisulaga málningu. Innínní augnkróka og upp Lengra augnsamband ogo fiðring í magann. meira af yngra fólki í ráðgjöf til mín en áður.” íslensku jurtirnar sjálf. Anna Rósa býður upp að augabrúnum. Ég kkallaðiallaði þetta stríðs- Jazztónlist í bakgrunnbakgrunni.i Feimnar samræð- Anna Rósa segir grasalækna frekar íhaldsama á allskonar smyrsli og krem gegn ýmsum málninguna. Svona í gríni – en samt ur um lífið. UmUm mögulegt hipstera- í eðli sínu. Heimasíðan hennar er hinsvegar kvillum en eitt það vinsælasta er bólu- ekki. Þetta var minn búningur, mínar breiðholt fraframtíðarinnar.m Nýju hönnuð fyrir iPhone og iPadog um 40 prósent hreinsirinn hennar. „Ég á ungling og fyrir páfuglsfjaðrir. Þegar sjéntilmaður línuna frá JöJör.r Áhugaverð ör. af umferðinni um síðuna hennar fer í nokkrum árum var ég alltaf að gera bólu- heillaði var ég svo ekkikki lengi að senda Fjarri fjaðradfjaðradansi og stríðsmáln- gegnum snjallsímaforrit. „Ég er alveg „online” hreinsi fyrir alla vini hans. Eftirspurnin jókst honum tælingaraugnarráð þar sem ingu. grasalæknir,” segir Anna Rósa. „Þetta er bara og ég var farin að gera fullt af bóluhreinsi augun voru pírð á vandræða-andræða- nútíminn og maður verður að fylgjast með.” fyrir hina og þessa og þannig þróaðist varan lega útpældan hátt. ÞÞettaetta j það má samt Anna Rósa segist hafa leiðst út í grasa- án þess að ég væri einu sinni að hugsa útí var síðan kórónað meðeð alveg smá lækningar fyrir tilviljun. „Ég sá viðtal við að setja hana á markað,” segir Anna Rósa og því að hrista rækilegaa Æpáfuglsfjaðrir. grasalækni í blaði og varð strax svo áhugasöm hlær. „Svo fór ég að setja aðrar vörur í búðir í hári og toppi fram PáfPáfuglsfjaðriru gera lífið að ég skellti mér bara beint í nám. Þetta var fyrra og hugsaði að hreinsirinn væri nú alveg í andlitið. Ég sé ssvov miklu skemmti- svona skyndiákvörðun en um leið og ég vissi tilbúinn svo ég ákvað bara að kýla á það. Það David Attenbor- legra. að það væri yfirhöfuð hægt vissi ég strax að kom á daginn að það var gríðarleg vöntun á ough fyrir mér mig langaði að læra grasalækningar.” Anna þessu og salan varð margföld miðað við það lýsa atferlinu Rósa býr að 20 ára reynslu í grasalækningum sem ég bjóst við.” dulúðlega „Fylgist Hún lærði við háskóla í Bretlandi en námið Anna Rósa segist fá góð viðbrögð frá við- með hvernig hún hennar samsvarar fullgildri B.S. gráðu í dag. skiptavinum sínum enda séu bólur mörgum lætur glitta í augnhvít-ít- Margrét „Ég er líka með B.S. í viðskiptafræði en mér mikil byrði. „Þetta er mjög mikið hjartansmál una í gegn um biksvartaarta finnst grasalækningarnar hafa verið meira sama hvort þú ert með eina eða tuttugu.” málninguna og hristirir Arnardóttir nám ef eitthvað er,” segir Anna Rósa. 20 MONITOR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 stíllinn Lísa Hafliðadóttir [email protected]

HVERSDAGS SKÓR: CONVERSE BUXUR: GALLERÍ 17 UPPÁHALDS BOLUR: H&M SKÓR: REEBOOK BLÚNDUPEYSA: NEW LOOK LEGGINGS: UNDER ARMOUR TASKA: H&M SÍÐUR BOLUR: H&M ÚT Á LÍFIÐ STYTTRI BOLUR: NEW LOOK SKÓR: JEFFREY CAMPBELL HÁLSMEN: ZARA SOKKAR: H&M VESKI: H&M KJÓLL: H&M ARMBAND: FRÁ ÖMMU SPARI VESKI: H&M SKÓR: CHARLOTTE RUSSE PILS: ZARA BOLUR: STRAWBERRY HÁLSMEN: H&M Myndir/Rósa Braga Fær tískuráð frá systur sinni og mömmu Ballerínan og Verslunarskólaneminn María Björk Einarsdóttir kíkti í heimsókn til Stílsins þessa vikuna. María hefur mikinn áhuga á tísku og hvetur hún stelpur til að klæða sig eftir skapi og vexti frekar en að fylgja tískunni.

Hver er María Björk? mín í útlöndum fer ég oftast eftir tískunni í una því hún er svo rosalega þægileg og Hvað er planið þitt fyrir sumarið? Ég er 19 ára ballerína sem finnst gaman að því landi sem ég er. Ég fæ líka oft tískuráð frá hentug. Ég er að vinna í Smárabíói og er bráðum ferðast til útlanda og læra tungumál. systur minni og mömmu. að fara til Danmerkur í útskrift hjá frænku Hver er best klædda kona í heimi? minni, síðan er það hið árlega fjölskyldufrí til Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? Hvar kaupir þú helst fötin þín? Mér finnst Rita Ora alltaf stórglæsileg. Mallorca. Ég pæli ekkert rosa mikið í honum, kaupi Ég kaupi öll mín föt í útlöndum og þá helst í bara það sem mér finnst fallegt og þægilegt. London og Danmörku. Mér finnst mjög gaman Hvað er ómissandi að eiga í fataskápnum Ef þú yrðir að fá þér húðflúr, hvernig húðflúr Ég er núna mjög mikið fyrir síða boli og under að kaupa föt þannig ég versla bara í mjög fyrir sumarið? myndir þú fá þér og hvar? armour-leggings. Einnig stelst ég mjög oft í ódýrum búðum svo ég geti keypt sem mesta Krúttlega litríka kjóla og blómahárband. Það yrði Arsenal-fallbyssan og um leið og ég fataskápinn hjá bróður mínum og fæ lánaðar magnið. Uppáhaldsbúðirnar mínar eru H&M, Einnig finnst mér maxi-kjólar þægilegir og ákveð staðsetningu ætla ég að fá mér það. peysur og derhúfur. Forever21 og New Look. fallegir og henta frábærlega fyrir sumarið. Eitthvað að lokum? Hefur þú mikinn áhuga á tísku? Hvað er uppáhaldstískutrendið þitt þessa Ertu með einhver góð ráð fyrir aðrar tísku- Leyfðu stílnum þínum að njóta sín og Já, það mætti segja það. Mér finnst gaman dagana? skvísur þarna úti? klæddu þig frekar eftir skapi og vexti heldur að fylgjast með því í hverju fræga fólkið er og Ég elska litrík föt og ég leyfi þeim að njóta „Quantity over quality“. en að fylgja tískunni. stelpur í kringum mig. Þar sem ég kaupi fötin sín á sumrin. Ég elska líka íþróttaskótísk- Fljúgðu á FESTIVAl

mEð FlugFélAgI íSlAndS

mÝrArbOlTI bræðSlAn (26. – 28. júlí) (26. – 28. júlí)

Flugfélag Íslands mælir með því að drulla sér vestur um verslunarmannahelgina Flugfélag Íslands mælir með því að falla í stafi og sóða sig almennilega út. Safnaðu liði og njóttu á Bræðslunni á Borgarfirði eystri. Gamla síldar­ þess að sjá vini þína veltast í forinni. Hjá mörgum bræðslan hefur öðlast nýtt líf og bræðir núna er það hápunktur sumarsins að fá að atast með hjörtu tónleikagesta með heitum tilfinningum blauta tuðru í leðjunni og skemmta sér með og tónlist. Dulúð landslagsins magnar áhrifin fjörlegasta liði landsins. Sturtan að leik loknum í ómfagurt sumarævintýri. Bókaðu flugið er líka mögnuð andleg upplifun. ­ Bræðslan er sko ekkert slor.

ÞjÓðHáTíð í EYjum (02. - 05. ágúst) bÓKAðu á FlugFElAg.IS Flugfélag Íslands mælir með því að taka flugið á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Þar sameinast gleðipinnar allra landa við söng og dans. Fyrir marga er þetta hápunktur sumarsins en ekkert jafnast þó á við að sjá brennuna á Fjósakletti speglast í augum sem þú elskar. Bókaðu strax flug fyrir augun þín til Eyja.

EISTnAFlug nEISTAFlug lungA (10. - 13. júlí) (02. - 05. ágúst) (14. - 21. júlí)

Flugfélag Íslands mælir með því að losa um Flugfélag Íslands mælir með Neskaupsstað fyrir Flugfélag Íslands mælir með því að taka flugið í bindið, ganga snyrtilega frá jakkafötum eða fjörkálfa á öllum aldri um verslunarmannahelgina. átt að háleitari markmiðum. Listahátíðin LungA dragtinni. Grafðu svo upp leðurjakkann, galla­ Dansiböll á hverju kvöldi og látlaus skemmti­ er uppspretta sköpunargleðinnar í stórbrotinni buxurnar og jarðýtubeltið og reyndu að dratt­ dagskrá yfir daginn. Hér koma allar kynslóðir náttúru Seyðisfjarðar. Þetta er hátíð sem halast á Eistnaflug í Neskaupstað. Flugið til saman og hlátrasköllin óma í logninu. Grill, færir þér sjálfsþekkingu, ást, vináttu og góðar Egilsstaða tekur enga stund og svo tekurðu drullubolti, varðeldur, leikhópar, töfrabrögð minningar. Ef það freistar þín þá skaltu endilega rútuna á svæðið eins og almennileg rokkskepna. og dúndurtónlist. Fljúgðu í fjörið. bóka flugið sem allra fyrst á netinu. Bókaðu á netinu.

EIn mEð Öllu (01. - 04. ágúst)

Flugfélag Íslands mælir með einni með öllu, rauðkáli og kók í bauk. Höfuðstaður Norðurlands stendur undir nafni með litríkri skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin byrjar á útitónleikum sem hrinda af stað bylgju viðstöðulausrar kátínu sem springur svo út í risaflugeldasýningu yfir Pollinum. Bókaðu flugið strax.

FArSímAVEFur: m.flugfelag.is VIngumST: facebook.com/flugfelag.islands FlugFElAg.IS 22 MONITOR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2013 stíllinn Camembert með sól- þurrkuðum tómötum og kryddjurtum 1 camembertostur 1 msk. sólþurrkaðir tómatar í olíu, saxaðir 1-2 msk. ferskar kryddjurtir að eigin vali, t.d. basilíku og graslauk, smátt saxaðar

RÓSA GUÐBJARTS Aðferð: GEFUR ÚT PARTÍRÉTTI Hitið ofninn í 180 gráður. Setjið ostinn í eldfast mót og bakið í ofninum í 20 mínútur. Saxið sólþurrkaða tómata og kryddjurtir á meðan. Þegar osturinn er vel hitaður í gegn, takið þá úr ofninum og skerið eins og kross í miðjuna á honum og flettið aðeins upp ,,skorpunni’’ af honum þannig að gat myndist ofan í ostinn. Komið þar fyrir sólþurrkuðu tómötunum og kryddjurtun- um. Dreypið nokkrum dropum af olíu, úr krukkunni undan sólþurrkuðu tómötunum, yfir allt saman. Berið strax fram með kexi eða snittubrauði. Sumarlegir partíréttir Bókin Partíréttir kom nýverið út en í henni er að finna uppskriftir að einföldum og girnilegum partírétt- um. Þetta er sumarleg og skemmtileg matreiðslubók eftir Rósu Guðbjartsdóttur og tók Stíllinn saman þrjár ljúffengar uppskriftir til að deila með lesendum.

Mexíkósk ídýfa 100 g guacamole ferskt kóríander, að smekk (má 1 dós nýrnabaunir, niðursoðnar sleppa) 1 lítill rauðlaukur, smátt saxaður 3 msk. límónu- eða sítrónusafi 150 g sýrður rjómi eða grísk jógúrt salt á hnífsoddi 180 g salsasósa Maukið avókadóið og blandið öðru 1 dl blaðlaukur eða vorlaukur, hráefni saman við. Berið fram strax. saxaður handfylli ferskt kóríander Aðferð: tortillaflögur Útbúið guacamole samkvæmt Guacamole: uppskrift. Setjið í botninn á fallegri 2 avókadó, vel þroskuð glerskál. Maukið síðan nýrnabaun- ½ rauðlaukur, smátt saxaður (má irnar (fást líka maukaðar) og blandið nota annan lauk) saman við saxaðan rauðlauk. Dreifið 1 grænt chillí, saxað örsmátt því yfir guacamole. Setjið því næst 2-4 hvítlauksrif, marin (magnið fer sýrðan rjóma ofan á og salsasósu. eftir smekk) Stráið blaðlauk og kóríander þar 2 tómatar, fræ- og kjarnhreinsaðir, ofan á og berið fram með tortilla- saxaðir smátt flögum.

Berjaíspinnar 4-6 stk. 3 dl jarðarber eða bláber, fersk eða frosin 2 msk. sítrónusafi 3 msk. agavesíróp, hunang eða annað sætuefni 1 dl grísk jógúrt

Aðferð: Maukið jarðarber í blandara og bætið sítrónusafanum saman við. Bætið síðan agavesírópinu og grísku jógúrtinni saman við og blandið vel. Hellið blöndunni í íspinnaform og frystið. Til að ná ,,marmaramynstri’’ á pinnana er grísku jógúrtinni blandað mjög lauslega saman við jarðarberja- maukið með sleif.

ENNEMM / SÍA / NM55985

Segðu okkur þína sögu og þú gætir unnið Galaxy S4

Segjum sögur á stærsta farsímaneti landsins

segjumsogur.is

• Farðu á segjumsogur.is og sendu inn sögu • Allir sem senda inn sögu fara í pottinn • Veglegir vinningar vikulega

Komdu og skoðaðu sögurnar

Vegleg verðlaun í hverri viku Skelltu í status eða póstaðu mynd Við drögum vikulega úr innsendum sögum. Við erum alltaf að segja sögur með símanum okkar. Í Meðal fjölmargra veglegra vinninga er Samsung textaskilaboðum, statusum, tístum eða með ljósmyndum og Galaxy S4 frá Símanum sem auðveldar heppnum myndböndum. Farðu á segjumsogur.is og sendu okkur söguna þátttakanda að deila ævisögunni með öðrum. þína í máli eða myndum.

Vertu í sterkara sambandi