ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF Í ÆSKULÝÐSMÁLUM ÁGRIP OG YFIRLIT

Æskulýðsráð ríkisins EFNISYFIRLIT Inngangur 5

Norrænt samstarf í æskulýðsmálum 6

Samstarfsverkefni fyrir ungt fólk á Norðurlöndum 9

Evrópskt samstarf 13

Samstarf í æskulýðsmálum á vegum Evrópuráðsins 15

Aðild að evrópska æskulýðsvettvangnum 19

Samstarfsverkefni á vegum Evrópusambandsins fyrir ungt fólk 29

Orðasafn 33 ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF Í ÆSKULÝÐSMÁLUM ÁGRIP OG YFIRLIT Æskulýðsráð ríkisins

Útgefandi: Æskulýðsráð ríkisins 2000 4 4. útgáfa, endurskoðuð INNGANGUR

síðustu árum hafa samskipti ungs Með þátttöku Íslands í samningnum fólks um allan heim aukist. Mikil um Evrópska efnahagssvæðið Á áhersla er lögð á að ungt fólk sé (ESB/EES) hafa opnast nýir virkt í samfélaginu, skiptist á möguleikar fyrir ungt fólk hér á skoðunum og afli sér reynslu og landi til að vera virkir þátttakendur í þekkingar á menningu og lífsvið- evrópskum áætlunum svo sem horfi jafnaldra sinna sem víðast. Leonardó, Sókrates og “Youth”. Ungt fólk hér á landi vill vera með í þessu samstarfi. Aukin þátttaka ungs fólks í Um langan tíma hefur ungt fólk átt alþjóðlegu æskulýðsstarfi kallar á þess kost að taka þátt í norrænni aukna þekkingu á uppbyggingu þess samvinnu og mikil aukning hefur og þeim reglum sem þar gilda. orðið á þátttöku ungs fólks í starfi á Í riti þessu eru ekki tæmandi evrópskum vettvangi og um langt upplýsingar um alþjóðlegt samstarf skeið hefur ungt fólk tekið þátt í ungs fólks en vonast er til að það æskulýðsstarfi á vegum Evrópuráðs- komi þeim að notum er taka þátt í ins í Strassborg. Á liðnum árum erlendu samstarfi. hefur fjöldi íslenskra ungmenna komið í æskulýðsmiðstöðvarnar í Þess er vinsamlegast farið á leit við Strassborg og Búdapest m.a. til að þá er nýta sér ritið að þeir komi á taka þátt í ráðstefnum, fundum og framfæri við útgefendur leiðrétt- námskeiðum fyrir unga stjórnendur, ingum og breytingum á skipan mála ungt verkafólk og þá sem vinna við ef einhverjar eru og eins hvað betur upplýsingamiðlun. Þá hafa íslensk mætti fara. ungmenni sótt tungumálanámskeið á vegum Evrópuráðsins bæði í æskulýðsmiðstöðvunum og víðar í Evrópu. 5 NORRÆNT SAMSTARF Í ÆSKULÝÐS- MÁLUM

Norðurlandaráð fleiri ráðherrafundum ár hvert. Norðurlandaráð er samstarfsvett- Ráðherranefndin leggur tillögur fyrir vangur þjóðþinga Norðurlanda, þ.e. þing Norðurlandaráðs, framfylgir Danmerkur, Finnlands, Íslands, tilmælum ráðsins, gefur því skýrslur Noregs og Svíþjóðar. Í ráðinu sitja um afrakstur samstarfsins og sér um 87 þingmenn úr stjórnmálaflokkum framkvæmd verkefna. Ákvarðanir landanna. Norðurlandaráð hefur Norrænu ráðherranefndarinnar, sem frumkvæði að samstarfsverkefnum skulu vera samhljóða, eru bindandi og leggur fram tillögur til ráðherra- fyrir þátttökuríkin. Í vissum tilvikum nefndarinnar sem er vettvangur þurfa þjóðþing einnig að samþykkja ríkisstjórna Norðurlanda. Æðsta ákvarðanir nefndarinnar. stofnun Norðurlandaráðs á milli árlegra þinga þess er forsætisnefndin Skrifstofa Norrænu sem tíu þingmenn eiga sæti í, tveir ráðherranefndarinnar frá hverju ríki. Skrifstofa Norrænu ráðherranefndar- innar í Kaupmannahöfn er nefndinni Norræna ráðherranefndin til fulltingis og einnig embættis- Norræna ráðherranefndin, sem í raun mannanefndum sem starfa á vegum er ekki ein heldur margar nefndir, er ráðherranefndarinnar að ýmsum samstarfsvettvangur ríkisstjórna málaflokkum. Skrifstofan hefur for- Norðurlanda og er skipuð einum göngu um úttektir á málum og undir- ráðherra frá hverju landi. Auk býr og fylgir eftir ákvörðunum ráð- samstarfsráðherra, sem bera ábyrgð herranefndarinnar. Skrifstofan getur á að samhæfa aðgerðir í landi sínu í einnig haft frumkvæði að stofnun norrænu samstarfi, hittast ráðherrar nýrra samstarfsverkefna. Um 85 6 einstakra málaflokka á einum eða starfsmenn eru á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar og koma þeir sett á legg Stjórnarnefnd um frá öllum Norðurlöndunum. norræna barna- og unglingamenn- ingu (BUK) til að fylgja fram- Æskulýðssamstarf á kvæmdaáætlun þessari eftir. Áætlun Norðurlöndum fyrir tímabilið 2001-2005 er í Norræna ráðherranefndin hefur í undirbúningi. tímans rás átt frumkvæði að margs konar samstarfi Norðurlandaþjóða í Norræna æskulýðsnefndin æskulýðsmálum. Árið 1973 var (NUK) komið á styrkjakerfi með það fyrir Nefndin er skipuð þrettán fulltrúum. augum að styrkja samvinnu Hvert Norðurlanda á tvo fulltrúa í norrænna æskulýðssamtaka. henni; annar skal vera fulltrúi Reynslan af því var talin það góð að æskulýðssamtaka, hinn fulltrúi þessir styrkir voru festir í sessi og stjórnvalda. Sjálfstjórnarsvæðin staðfesti ráðherranefndin þá árið Færeyjar, Grænland og Álandseyjar 1976 og hafa úthlutanir síðan verið í eiga einn fulltrúa hvert. Fulltrúar eru höndum Norrænu æskulýðsnefndar- tilnefndir til tveggja ára í senn. innar (NUK). Ráðherranefndin Nefndin fundar yfirleitt tvisvar á ári, samþykkti núgildandi starfsreglur að vori og hausti. nefndarinnar 1989. Markmiðið með Eitt helsta hlutverk nefndarinnar er styrkjunum er annars vegar að auka að veita styrki til æskulýðsstarfssemi þekkingu og skilning meðal ungs á Norðurlöndum. Styrkirnir eru fólks á Norðurlöndum um menn- flokkaðir í tvennt; annars vegar ingarleg, stjórnmálaleg og félagsleg styrki til samtaka með reglulega málefni, hins vegar að gera æsku- starfsemi og hins vegar styrki til lýðssamtökum og hópum ungmenna ákveðinna, afmarkaðra verkefna. kleift að taka þátt í alþjóðasamstarfi Auk styrkveitinga annast nefndin á sviði æskulýðsmála á norrænum ráðgjöf fyrir ráðherranefndina í grundvelli. Styrkirnir skiptast í ýmsum málefnum ungs fólks á verkefnastyrki vegna norrænna Norðurlöndum og sér um fram- verkefna á vegum æskulýðssamtaka kvæmd verkefna sem ráðherrarnir og frjálsra hópa ungmenna/barna og fela henni. stjórnunarstyrki vegna fastra reglu- Skrifstofa Norrænu ráðherra- legra samskipta æskulýðssamtaka á nefndarinnar í Kaupmannahöfn sér Norðurlöndum. Stjórnunarstyrkir eru um þjónustu fyrir nefndina. einungis veittir til samstarfs með þátttöku a.m.k. þriggja Norðurlanda. Stjórnarnefnd um norræna Haustið 1995 samþykktu norrænu barna- og unglingamenn- menningarmálaráðherrarnir fram- ingu (BUK) kvæmdaáætlun um samstarf um Nefndin er skipuð einum fulltrúa frá barna- og unglingamenningu fyrir hverju Norðurlanda og sjálfstjórnar- tímabilið 1996-2000. Árið 1996 var svæðunum, tilnefndir af viðkomandi 7 Bókin Íslensk ráðuneytum. Hlutverk nefndarinnar Nánari upplýsingar: æskulýðssamtök 2000 er að hrinda framkvæmdaáætlun Menntamálaráðuneytið Útg.: Æskulýðsráð Norrænu Ráðherranefndarinnar um Sölvhólsgötu 4 ríkisins Valhöll - norrænt samstarf á sviði barna- og unglinga- 150 Reykjavík upplýsinganet um barna- menningar í framkvæmd. Sími 560 9500 og unglingamenningu Nefndinni ber að fylgjast með þróun Netfang: [email protected] Veffang: mála, dreifa upplýsingum og koma Veffang: mrn.stjr.is http://valhalla.norden.org með tillögur um verkefni, ráðstefnur o.þ.h. Nefndin styrkir verkefni á Ungmennadeild Norræna Heimilisfang: sínu sviði, bæði svæðisbundin og félagsins Nordisk Ministerråd norræn og hefur samvinnu við aðrar Norræna félagið á Íslandi var Store Strandstræde 18 norrænar stofnanir á menningar- stofnað árið 1922. Markmið félags- DK 1255 København K Sími: +45 33 96 02 00 sviðinu. Eigið styrktarfé nefndar- ins er að efla norrænt samstarf, Bréfasími: +45 33 96 02 02 innar er aðgreint í tvennt, annars einkum í félags-, menningar- og Netfang: [email protected] vegar svæðisbundin og hins vegar umhverfismálum. Innan félagsins er Veffang: www.norden.org samnorræn verkefni. starfandi sérstök ungliðadeild sem Nefndin stendur að útgáfu Valhalla, stendur fyrir margskonar starfsemi, Norræna félagið upplýsingavefs fyrir ungt fólk á bæði innanlands og í samstarfi við Bröttugötu 3b Norðurlöndum. Þar er hægt að systurfélög á Norðurlöndum. Meðal 101 Reykjavík Sími: 551 0165 nálgast nánari upplýsingar um starf- samstarfsverkefna má nefna Café Bréfasími: 562 8296 semi NUK og BUK, auk margs Norden, vinnuferðir, Nordjobb ofl. Netfang: [email protected] annars viðkomandi barna- og Á heimasíðu Norræna félagsins er Veffang: www.norden.is unglingamenningu á Norðurlöndum að finna margar áhugaverðar teng- Veffang: http://valhalla.norden.org ingar við margskonar starfsemi á Skrifstofa Norrænu ráðherranefndar- Norðurlöndunum. innar í Kaupmannahöfn sér um þjónustu fyrir nefndina.

8 SAMSTARFS- VERKEFNI FYRIR UNGT FÓLK Á NORÐUR- LÖNDUM

Alþjóðaskrifstofa NORDPLUS - Norrænt NORDJOBB háskólastigsins sér um verkefni fyrir kennara og Nordjobb er áætlun sem útvegar NORDPLUS. framhaldsskóla-nemendur ungu fólki atvinnu annars staðar á Neshaga 16, 107 Reykjavík NORDPLUS er samstarfsáætlun Norðurlöndum frá 4 vikum upp í 4 Sími: 525 4311 háskóla á Norðurlöndum og fjár- mánuði. Ýmis störf eru í boði s.s. Bréfasími: 525 5850 magnar Norræna ráðherranefndin landbúnaðarstörf, skrifstofustörf, Netfang: [email protected] Veffang: www.ask.hi.is hana. Markmið áætlunarinnar er að störf á veitingahúsi, við hjúkrun, gefa nemendum kost á að stunda verslun eða iðnað. Umsækjandi hluta af námi sínu við háskóla greiðir sjálfur ferðina en fær laun og Norræna félagið annars staðar á Norðurlöndum og fá aðstoð við að finna húsnæði. Með Bröttugötu 3b 101 Reykjavík námið metið að fullu heima fyrir. þátttöku í NORDJOBB getur ungt Sími: 551 0165 Kennarar geta auk þess starfað í eina fólk á Norðurlöndum átt þess kost Bréfasími: 562 8296 til tvær vikur við annan háskóla og að öðlast reynslu í atvinnulífinu og Netfang: [email protected] Veffang: www.nordjobb.is fengið starf sitt þar metið sem hluta ferðast um leið á skemmtilegan hátt af kennsluskyldu sinni. Umsóknar- og kynnst samfélaginu um leið. frestur er til 20. janúar ár hvert. Umsóknarfrestur er 1. mars ár hvert og umsóknareyðublöð er m.a. hægt að nálgast á heimasíðu verkefnisins; www.nordjobb.is 9 Landssambönd Grænland æskulýðssamtaka á SORLAK Norðurlöndum: Grønlands Ungdoms Fællesråd Postboks 505 Álandseyjar DK-3900 NUUK Föreningsrådet för Ålands ungdomsorganisationer Ísland Ålands landsskapsstyrelse ÆSÍ - Æskulýðssamband Íslands Box 61 Pósthólf 1426 FIN-22101 Mariehamn 121 Reykjavík Finland Sími: 562 3035 Bréfasími: 562 3052 Danmörk Netfang: [email protected] DUF - Dansk ungdoms fællesråd Scherfigsvej 5 Noregur DK-2100 Copenhagen Ø LNU - Landsrådet for Norske Tel: +45 39 29 88 88 ungdomsorganisasjoner Fax: +45 39 29 83 82 Nedre Vollgate 5 [email protected] N-0158 Oslo http://www.duf.dk Tel: +47 23 31 06 00 Fax: +47 23 31 06 01 Finnland [email protected] ALLIANSSI - Finnish Youth http://www.lnu.no Cooperation Alliance Olympiastadion Svíþjóð Eteläkaarre LSU - Landsrådet för Sveriges FIN-00250 Helsinki ungdomsorganisationer Tel: +358 9 348 24 22 Kungsgatan 74, 5 tr Fax: +358 9 491 290 S-111 22 Stockholm [email protected] Tel: +46 8 20 11 22 http://www.alli.fi Fax: +46 8 20 35 30 [email protected] Færeyjar http://www.lsu.se FUR - Føroya ungdomsråd Føroya Ungdomsråd Kongagøta 11 FR-100 Tórshavn

10 Alþjóðasamstarf Veffang Evrópuráðið Strassborg: www.coe.fr/index.asp Samstarf Sameinuðu þjóðirnar Sameinuðu þjóðirnar (United Evrópusambandið - ESB ríkisstjórna Nations) voru stofnaðar árið 1945. (European Union) Aðild að Sameinuðu þjóðunum eiga Samstarf aðildarríkjanna 15 er fyrst 188 ríki. Helstu stofnanir þeirra eru: og fremst á efnahagssviðinu. allsherjarþing (General Assembly) Sambandið var stofnað 1967 með þar sem hvert aðildarríki á sæti, samruna forvera þess, Efnahags- Öryggisráðið (Security Council) þar bandalags Evrópu (European sem 15 ríki eiga sæti, Efnahags- og Economic Community (EEC) og félagsmálaráðið (ECOSOC) þar sem fleiri evrópskra viðskiptabandalaga. 54 þjóðir eiga sæti. Samstarfs- Flest bendir til þess að fleiri ríki vettvangur Sameinuðu þjóðanna og Evrópu gangi í raðir Evrópu- alþjóðlegra óháðra æskulýðssamtaka sambandsins á næstu árum og líkur er Geneva Informal Meeting (GIM). eru á nánara samstarfi sambands- Alþjóðleg æskulýðssamtök starfa ríkjanna og Fríverslunarbandalags einnig innan vébanda UNESCO á Evrópu (EFTA) sem m.a. Íslend- ýmsum ráðgefandi fundum en mörg ingar eiga aðild að. Aðild að ESB önnur starfa jafnframt innan annarra eiga: Austurríki, Belgía, Bretland, deilda Sameinuðu þjóðanna. Danmörk, Finnland, Frakkland, Grikkland, Holland, Írland, Ítalía, Utanríkisráðuneytið Lúxemborg, Portúgal, Spánn, Rauðarárstíg 25 Svíþjóð og Þýskaland. Í þeim til- 105 Reykjavík gangi að hafa stefnumarkandi áhrif í Veffang: www.utn.stjr.is æskulýðsmálum komu æskulýðs- samtök aðildarlanda Evrópusam- Veffang Sameinuðu þjóðirnar: bandsins - ESB, bæði landssamtök www.un.org og alþjóðasamtök, á fót Youth Forum of the European Union.

Evrópuráðið (Council of Veffang ESB: http://europa.eu.int Europe) Aðildarríki Evrópuráðsins starfa Evrópska efnahagssvæðið - saman á mörgum sviðum s.s. að EES (European Economic mannréttindum, menntun, menningu, Area - EEA) umhverfismálum, svæðisbundnum Evrópska efnahagssvæðið, sem skipulagsmálum, íþróttum, æsku- Ísland varð aðili að 1. janúar 1994, lýðsmálum, félagsmálum og réttar- er fyrst og fremst markaður sem farsmálum. Evrópuráðinu var komið tryggja á frelsi í vöru- og þjónustu- á fót skömmu eftir lok síðari heims- viðskiptum, atvinnufrelsi og frjálsar styrjaldarinnar (5. maí 1949). fjármagnshreyfingar meðal 18 ríkja 11 og 375 milljóna manna í Evrópu. ýmsum áætlunum á sviði mennta- Innan svæðisins eiga öll viðskipti að og æskulýðsmála, t.d. LEONARDO, geta gengið greiðlega því leikreglur SÓKRATES og „YOUTH“. atvinnulífsins verða þær sömu. EES- samstarfið er mun víðtækara en Aðild að EES eiga: Ísland, Liechten- tíðkast hefur innan venjulegra stein og Noregur og öll ríki ESB. fríverslunarsamtaka en hins vegar ekki eins njörvað niður og samstarf Upplýsingar um EES: ESB-ríkja innbyrðis. Gagnstætt því http:home.sol.no/home/europako sem tíðkast innan ESB hefur sameiginlegum stofnunum ekki verið falið að fara með löggjafar- Upplýsingar um Evrópumál vald. Engin lög munu t.d. öðlast Upplýsingar um hin ýmsu samskipti gildi á Íslandi fyrr en Alþingi hefur og verkefni á milli Íslands og samþykkt þau. Hins vegar er Alþingi ESB/EES er að finna á Netinu. Góð skuldbundið til að samþykkja tenging er um heimasíðu Samtaka evrópskar reglugerðir á þeim sviðum atvinnulífsins, slóðin er: sem EES nær yfir. Ekki er hægt að www.sa.is/evropa áfrýja dómum íslenskra dómstóla út Þar er að finna tengla til þeirra fyrir landsteinana (nema til Mann- stofnana og samtaka sem hafa réttindadómstólsins í Strassborg). Evrópumál á sinni könnu. Framkvæmdavald á Íslandi er í höndum íslenskra stjórnvalda. Með Veffang Samtaka atvinnulífsins: aðild að EES hefur Ísland aðgang að www.sa.is/evropa

12 EVRÓPSKT SAMSTARF

EVRÓPURÁÐIÐ (THE mál. Í ráðherranefndinni eiga sæti COUNCIL OF EUROPE) utanríkisráðherrar og fulltrúar þeirra, Evrópuráðinu er ætlað að efla sam- fastafulltrúar, sem svo til alltaf eru starf og samkennd ríkja í Evrópu. sendiherrar með fasta búsetu í Samanborið við Evrópusambandið Strassborg. Fastafulltrúar ásamt eru aðildarríki Evrópuráðsins fjöl- starfsliði mynda fastanefndir breyttari, t.d. hvað varðar landfræði- aðildarríkjanna og eru þær í forsvari lega þætti og efnahag. Eingöngu fyrir aðildarríkin gagnvart stofnun- lýðræðisríki geta orðið aðilar að unni. Ráðherranefndin tekur Evrópuráðinu. Upphaflega stóðu 10 ákvarðanir um störf og stefnu ríki að stofnun Evrópuráðsins í Evrópuráðsins í einstökum málum. árið 1949 en nú eru þau 41 Hún hefur eftirlit með því að talsins. Megintilgangur ráðsins er að aðildarríkin fylgi eftir skuldbind- standa vörð um lýðræði, mannrétt- ingum sínum samkvæmt stofnsátt- indi, efla mannleg gildi og almenn mála Evrópuráðsins og alþjóða- lífsgæði Evrópubúa. Mikil áhersla er samningum sem gerðir hafa verið á lögð á skilning á milli þjóða Evrópu vegum þess, þar á meðal mann- og reynt er að efla samkennd íbúa réttindasáttmála Evrópu og félags- álfunnar á grundvelli sameiginlegrar málasáttmála Evrópu. Einnig má arfleifðar. Höfuðstöðvar Evrópu- nefna samræmingu löggjafar ráðsins eru í Strassborg í Frakklandi. Evrópuríkja, umhverfisvernd, almenn mannréttindamál, mennta-, Meginstofnanir Evrópuráðsins eru menningar- og velferðarmál, baráttu tvær, Evrópuráðsþingið og ráðherra- gegn hermdarverkum og dreifingu nefndin. Auk þess er fjallað um og notkun fíkniefna. sveitarstjórnarmál á reglulegum ráðstefnum. Evrópuráðsþingið (Parliamentary Assembly) kemur saman fjórum Ráðherranefndin er í raun fram- sinnum á ári, í lok janúar, apríl, júní kvæmdanefnd Evrópuráðsins og og september. Á þinginu eiga sæti fjallar um flesta málaflokka aðra en 291 aðalfulltrúi og jafn margir efnahagsmál og varnar- og öryggis- varamenn sem hafa atkvæðisrétt í 13 Íslandsdeild forföllum aðalfulltrúa. Þingið starfar ríkjanna. Ísland hefur 3 fulltrúa og 3 Evrópuráðsþingins: í 13 þingnefndum sem hver hefur til vara. Evrópuráðsþingið er ráðgef- Alþingi. sitt málasvið. Á þinginu starfa fimm andi aðili. Alþjóðadeild, Austurstræti 14 hópar, óháð þjóðerni. Mikilvægi 150 Reykjavík. þingsins felst einkum í því að þingið Árangur samstarfs aðildarríkja Sími: 563 07 34 á frumkvæði að aðgerðum og gerir Evrópuráðsins sést einkum í gerð Bréfasími: 563 07 35 beinar tillögur til ráðherranefndar- margvíslegra milliríkjasamninga. Nú Netfang: [email protected] Veffang: www.althingi.is innar og segja má að það sé eins- eru í gildi um 160 slíkir samningar konar „hugmyndabanki“ þess. Það m.a. um mannréttindi, félagsleg rétt- hefur eftirlit með efndum alþjóð- indi ýmiss konar, mennta-, menn- legra skuldbindinga og þrýstir á ingar-, félags- og umhverfismál. skjótar aðgerðir. Þingið er samráðs- Samningar þessir ásamt ýmsum vettvangur þingmanna aðildaríkj- tilmælum og ályktunum sem beint er anna fjörutíu og eflir þannig tengsl til stjórnvalda eru einkum á sviði þjóða. Þjóðþing hvers lands kýs 2- ráðherranefndarinnar sem kallar til 18 fulltrúa úr sínum röðum til setu á sín sérfræðinga ráðuneyta Evrópuráðsþinginu eftir íbúafjölda aðildarríkjanna.

Evrópuráðið Stofnþjóðir

1949: Belgía, Bretland, Danmörk, 1992: Búlgaría Frakkland, Holland, Írland, 1993: Eistland, Litháen, Rúmenía, Ítalía, Lúxemborg, Noregur, Slóvakía, Slóvenía, Svíþjóð. Tékkland 1949: Grikkland 1994: Andorra 1950: Ísland, Þýskaland, Tyrkland 1995: Lettland, Moldavía, 1956: Austurríki Albanía, Úkraína, 1961: Kýpur Makedonía 1963: Sviss 1996: Rússland, Króatía, 1965: Malta 1999: Georgía 1976: Portúgal 1977: Spánn Umsóknir liggja fyrir um aðild að 1978: Liechtenstein Evrópuráðinu frá eftirtöldum 1988: San Marínó löndum: Armeníu, Azerbaijan, 1989: Finnland Hvíta-Rússlandi og Bosníu- 1990: Ungverjaland Hersegóvínu. 1991: Pólland 14 SAMSTARF Í ÆSKULÝÐSMÁL- UM Á VEGUM EVRÓPURÁÐSINS

Evrópuráðið hefur á vegum sínum - hvetja til aukinnar þátttöku. ráðgjafar- og stjórnunarnefnd í - undirbúa ráðstefnur ráðherra sem æskulýðsmálum - The European fara með æskulýðsmál og fylgja Steering Committee for Youth eftir niðurstöðum þeirra. (CDEJ). Í henni eiga sæti fulltrúar - ERYCA upplýsinganet um ríkisstjórna aðildarríkja Evrópu- æskulýðsstarfssemi. ráðsins og þeirra ríkja utan Evrópu- ráðsins sem undirritað hafa menn- Stjórnarnefndin er ráðgefandi fyrir ingarsáttmála Evrópuráðsins (47). Í ráðherranefndina í æskulýðsmálum nefndinni sitja starfsmenn ráðuneyta og starfar með stjórn (Programmimg sem fara með æskulýðsmál. Ríki Comittee) æskulýðsmiðstöðvarinnar geta undirritað ýmsa sáttmála í Strassborg, æskulýðsmiðstöðvar- Evrópuráðsins án þess að eiga aðild innar í Búdapest, Evrópska æsku- að því. Af því leiðir að fjöldi ríkja lýðssjóðsins og einnig Ráðgjafar- með aðild að CDEJ getur verið nefndinni (Advisory Council) þar annar en fjöldi aðildarríkja Evrópu- sem fulltrúar æskulýðssamtaka sitja. ráðsins. Einu sinni á ári er haldinn sameigin- legur samráðs- og upplýsingafundur Helstu verkefni ráðgjafar- og CDEJ og Advisory Council. stjórnarnefndarinnar CDEJ eru: - samræma stefnu aðildarríkjanna í Eftirtalin ríki eiga aðild að æskulýðsmálum með samvinnu í CDEJ: huga. Albanía, Andorra, Armenía, - verkefni vegna óformlegrar Austurríki, Azerbaijan, Belgía, menntunar. Bretland, Bosnía - Herzegóvína, - hvetja til upplýsingamiðlunar. Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finn- 15 Heimilisfang: land, Frakkland, Georgía, Grikkland, framkvæma samþykktir ráðherranna. European Youth Holland, Hvíta-Rússland, Írland, Á Íslandi fer menntamálaráðuneytið Foundation Ísland, Ítalía, Kýpur, Króatía, með þennan málaflokk. Council of Europe 30, rue Pierre de Lettland, Liechtenstein, Litháen, Coubertin Lúxemborg, Makedónía, Malta, Evrópski F 67000 Strasbourg Moldavía, Mónakó, Noregur, Páfa- Æskulýðssjóðurinn France garður, Portúgal, Pólland, Rúmenía, The European Youth Foundation Sími +33 3 88 41 32 05 Rússland, San Marínó, Slóvakía, Bréfasími +33 3 88 41 27 78 Fonds Europeen pour la Jeunesse Netfang: [email protected] Slóvenía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Aðildarríki Evrópuráðsins fjármagna Veffang: Tékkland, Tyrkland, Úkraína, Evrópska æskulýðssjóðinn er þeim www.coe.fr/youth/english/EYF. htm Ungverjaland og Þýskaland. ætlað að styrkja fjárhagslega ýmis alþjóðleg verkefni í æskulýðsmálum Þá er á vegum Evrópuráðsins bæði á vegum alþjóðlegra sérstök skrifstofa æskulýðsmála æskulýðssamtaka og landssamtaka (Directorate of Youth & Sport) sem sem eru með evrópsku ívafi. annast um rekstur og framkvæmd verkefna m.a. rekstur æskulýðs- Sjóðurinn var stofnaður árið 1972 miðstöðvanna í Strassborg og og tók til starfa 1973. Í lögum Búdapest. Þá hefur æskulýðsskrif- sjóðsins segir að hann geti “styrkt stofan skrifstofuhald og umsjón fyrir verkefni í æskulýðsmálum sem ráðgjafarnefndina, stjórnarnefndina, hvetja til friðar, skilnings og æskulýðssjóðinn o.fl. samstarfs milli þjóða Evrópu og þjóða annarra hluta heimsins í anda Fundir frelsis og mannréttinda”. Stuðningur æskulýðsmálaráðherra sjóðsins hefur öðru fremur verið við Fyrsti fundur ráðherra Evrópu- ráðstefnur, námskeið, fundi og mót ráðsins sem fara með æskulýðsmál en einnig sérstök verkefni, var haldinn í Strassborg árið 1985, á námsferðir, útgáfu og sýningar. alþjóða ári æskunnar. Hann var framlag Evrópuráðsins til þess. Ríkisstjórnir aðildarríkja skiptast á Síðan hafa ráðherrarnir hist á að taka sæti í stjórn sjóðsins - formlegum fundum; í Osló 1987, Programming Committee - samtals Lissabon 1990, Vínarborg 1993 og 16 sæti sem jafnframt er stjórn Búkarest 1998. Þá var haldinn Æskulýðsmiðstöðvanna. Af þeim óformlegur fundur í Lúxemborg koma átta fulltrúar frá CDEJ og átta 1995. Þótt fundir þessir séu einkum fulltrúar frá Advisory Council. haldnir með það fyrir augum að Stjórnin fjallar um umsóknir um ráðherrar í æskulýðsmálum skiptist á styrki úr Evrópska æskulýðssjóðnum skoðunum og upplýsingum hafa til funda, námskeiða og ráðstefnu- æskulýðssamtök tekið virkan þátt í halds. Ísland á fulltrúa í þeim, bæði með setu á fundunum og Programming Committee með 16 með því að taka þátt í að reglulegu millibili. Heimilisfang: Æskulýðsmiðstöðvar skiptinemaverkefna, kennarar, European Youth Centre Evrópuráðsins starfsfólk við félagsmálastörf 30, Rue Pierre de • þátttakendur frá öðrum samtökum Coubertin The European Youth Centre F-67000 Strasbourg Europeen de la Jeunesse tengdum æskulýðsstarfi, Wacken Fyrsta æskulýðsmiðstöð Evrópu var menningarsamskiptum og France sett á laggirnar í Strassborg árið sérstökum störfum tengdum Sími: +33 88 41 23 00 1972. Henni er einkum ætlað að sjá Evrópuráðinu, Evrópusambandinu Bréfasími: +33 88 41 27 77 Netfang: [email protected] æskulýðssamtökum í Evrópu fyrir og alþjóðlegum samtökum. Veffang: samastað þegar haldnar eru ráð- http://www.coe.fr/youth/english Miðstöðin hýsir ekki: /EYC.htm stefnur. Um 75 manns geta hverju sinni gist í æskulýðsmiðstöðinni. Þar • einstaklinga eða ferðamannahópa er boðið upp á alla aðstöðu sem þarf • ráðstefnur tengdar viðskiptum European Youth Centre til alþjóðlegra fundahalda, s.s. Zivatar utca 1-3 1024 Budapest túlkun á ýmis tungumál og tækni- Hungary útbúnað af ýmsu tagi. Þar er að Evrópski Sími: +36 1212 40 78 finna bókasafn, skjalasafn og mynd- æskulýðsvettvangurinn Bréfasími: +36 1212 40 76 ver. Starfsfólk æskulýðsmiðstöðvar- Netfang: [email protected] Veffang: www.eycb.hu innar veitir ráðstefnuhöldurum Youth Forum Jeunesse faglega og tæknilega aðstoð við Fram til 1996 voru þrjár evrópskar undirbúning ráðstefna og fram- samstarfsnefndir æskulýðssamtaka kvæmd þeirra. Ákveðnar reglur starfandi: Evrópsk samstarfsnefnd gilda um hvers konar ráðstefnur alþjóðlegra æskulýðssamtaka (The megi halda í æskulýðsmiðstöðinni. European Coordination Bureau of Eins hafa alþjóðleg evrópsk æsku- International Non Governmental lýðssamtök og landssamtök aðgang Youth Organisations), ECB, Evrópu- að tungumálanámskeiðum sem öll ráð æskulýðsráða (The Council of eiga að stuðla að aukinni útbreiðslu European National Youth hugmynda ungmenna um lýðræði og Committees), CENYC , og æsku- frið í Evrópu, auk námskeiða, verk- lýðsvettvangur gagnvart Evrópu- efna og ráðstefna sem æskulýðs- sambandinu og Evrópuráðinu (The miðstöðin stendur fyrir. Youth Forum of the European Þann 15. des. 1995 var opnuð önnur Communities), YF. Árið 1996 var æskulýðsmiðstöð í Búdapest. Hlut- ákveðið að sameina þessar þrjár verk hennar er að vera aðsetur samstarfsnefndir undir nafninu óhefðbundinnar menntunar og getur European Youth Forum eða hún hýst um 70 manns. Notendur Evrópski æskulýðsvettvangurinn. æskulýðsmiðstöðvarinnar geta verið: Evrópska æskulýðsvettvangnum er ætlað að taka að fullu við starfi • ungt fólk, meðlimir óháðra ECB, CENYC og YF. Í dag eru 93 æskulýðssamtaka æskulýðssamtök aðilar að Evrópska • ungir sérfræðingar, ungir æskulýðsvettvangnum. skipuleggjendur 17 Heimilisfang: Hlutverk Evrópska æskulýðsvett- framkvæmdanefndinni eiga sæti European Youth Forum vangsins er m.a. að vera í forsvari formaður, tveir varaformenn, átta 120 rue Joseph II fyrir evrópsk alþjóðasamtök ung- nefndaraðilar og framkvæmdastjóri 1000 Bruxelles Sími: +32 2 230 64 90 menna og landssamtaka ungmenna með setu án atkvæðisréttar. Bréfasími: +32 2 230 21 23 gagnvart Evrópusambandinu og Netfang: Evrópuráðinu. Einnig að samræma Starfandi er fjárhagsstjórn sem í eiga [email protected] Veffang: www.youthforum.org þátttöku og viðhorf aðildarsam- sæti tveir fulltrúar landssamtaka og banda, auk þess að veita upplýsingar tveir fulltrúar alþjóðasamtaka auk til aðildarsambanda og á milli nefndaraðila frá framkvæmdanefnd, aðildarsambanda, veita aðstoð við framkvæmdastjóri og rekstrarstjóri þjálfun forsvarsmanna æskulýðs- án atkvæðisréttar. Fulltrúar fjárhags- sambanda og styðja við rekstur stjórnar hittast að minnsta kosti þeirra á viðeigandi hátt. tvisvar á ári. Ábyrgð fjárhagsstjórnar er gagnvart aðalfundi en starf Aðild að Evrópska æskulýðsvett- stjórnar felst í að gefa ráð og fylgja vangnum geta átt landssamtök fjármálum Evrópska æskulýðs- Evrópulanda þó einungis ein lands- vettvangsins eftir. samtök fyrir hvert land nema menningarlegar, lagalegar eða Tvær aðrar fastar vinnunefndir eru sögulegar ástæður liggi að baki. Auk starfandi. Ein fjallar um Evrópu- þess eiga aðild alþjóðleg ungmenna- sambandið og önnur um Evrópu- samtök með aðildarbandalög í meira ráðið. Framkvæmdastjórn skipar en 10 evrópskum löndum. aðra tímabundna vinnuhópa og nefndir eftir því sem þurfa þykir. Æðsta ákvörðunarvald Evrópska Þessir hópar og nefndir leggja fram æskulýðsvettvangsins er aðalfundur tillögur um starf og stefnumótun til á tveggja ára fresti þar sem kosið er framkvæmdastjórnar og aðalfundar. í stjórn og mótaðar stefnur til tveggja ára. Á fundinum sitja tveir Evrópski æskulýðsvettvangurinn fulltrúar hvers aðildarsambands og gefur ársfjórðungslega út tímaritið einn fulltrúi hvers áheyrnar- “Youth Opinion” þar sem starfsemi sambands. Á milli aðalfunda eru á vegum samtakanna er kynnt. framkvæmdastjórnarfundir haldnir Áskrift er ókeypis. að minnsta kosti tvisvar á ári, sóttir af einum fulltrúa hvers aðildar- sambands þar sem teknar eru stefnu- markandi ákvarðanir um það starf sem er í gangi hverju sinni. Framkvæmdanefnd er auk þess kosin til tveggja ára á aðalfundi sem sér um daglegar framkvæmdir með 18 aðstoð skrifstofu í Brussel. Í AÐILD AÐ EVRÓPSKA ÆSKULÝÐS- VETTVANGNUM

Alþjóðasamtök með fulla ATD Quart Monde - ATD Fourth aðild að European Youth World Forum Av. Général Leclerc 107 F-95480 Pierrelaye France AEGEE Europe Sími: +33 1 34 30 46 22 (association des Etats généraux des Bréfasími: +33 1 30 37 65 12 étudiants en Europe) Netfang: [email protected] Rue Nestor de Tierre 15 B-1030 Brussel CEJA - European Council of Belgium Young Farmers Sími: +32 2 245 23 00 Rue de la Science 23/25, bte 11 Bréfasími: +32 2 245 62 60 B-1040 Bruxelles Netfang: [email protected] Belgium Veffang: www.aegee.org Sími: +32 2 230 42 10 Bréfasími: +32 2 280 18 05 Alliance - Alliance of European Netfang: [email protected] Voluntary Service Organisations c/o MS Denmark DEMYC - Democratic Youth Studsgade 20 Community of Europe DK-8000 Aarhus C Liechtenfelsgasse 7 Denmark A-1010 Wien Sími: +45 86 19 77 66 Austria Bréfasími: +45 86 19 70 61 Sími: +43 1 532 55 54 30 Netfanf: nbertels@ms/dan.dk Bréfasími: +43 1 401 26 639 Netfang: [email protected]

19 EBCO/BEOC - European Bureau EEE (YFU) - European of Conscientious Objectors Educational Exchange - Youth for Ferran J. Lloveras Calabria 147 Understanding E-08019 Barcelona Regastraat 47 Spain B-3000 Leuven Sími: +34 93 483 83 76 Belgium Bréfasími: +34 93 483 83 56 Sími: +32 16 29 08 55 Netfang: [email protected] Bréfasími: +32 16 29 06 97 Veffang: Netfang: [email protected] http://teleline.terra.es/personal/beoc.ebco/ Veffang: www.yfu.wego.com

ECOSY - EC Organisation of EFIL - European Federation for Socialist Youth Intercultural Learning Rue Wiertz, bât. D3 Rue des Colonies 18-24 B-1047 Bruxelles B-1000 Brussels Belgium Belgium Sími: +32 2 284 28 37 Sími: +32 2 514 52 50 Bréfasími: +32 2 230 17 66 Bréfasími: +32 2 514 29 29 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] / [email protected] Veffang: www.ecosy.org Veffang: www.afs.org/efil

ECYC - European Confederation EFYSO - European Federation of of Youth Clubs Youth Service Organisations Ornevej 45 Mittelgasse 16 DK-2400 København NV A-1060 Wien Denmark Austria Sími: +45 38 10 80 38 Sími: +43 1 869 10 43/22 Bréfasími: +45 38 10 46 55 Bréfasími: +43 1 869 10 43/32 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] Veffang: www.fan.at/efyso ECYF4HC - European Committee for Young Farmers and 4H Clubs EGTYF - European Good Ernst-Reuter Platz 3-5 Templars Youth Federation D-10587 Berlin Vasatorget 1 Germany S-70354 Örebro Sími: +49 30 31 80 93 93 Sweden Bréfasími: +49 30 31 90 42 06 Sími: +46 19 14 08 64 Netfang: [email protected] Bréfasími: +46 19 14 08 64 Netfang: [email protected] EDS - European Democrat Students Veffang: www.egtyf.org Dorn Burger Strasse 95 D-07743 Jena ESIB - The National Unions of Germany Students in Europe Sími: +49 36 41 42 67 46 Av. de la Toison d’Or 17A 5th floor Bréfasími: +49 228 384 425 B-1050 Brussels Netfang: [email protected] Belgium 20 Veffang: www.edsnet.org Sími: +32 2 511 93 75 Bréfasími: +32 2 511 78 06 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] Veffang: www.eyce.org Veffang: www.sora.student.kulevan - International ETUC - CES - European Trade Federation of Catholic Parochial Union Confederation Youth Communities Bld. Emile Jacqmain, 155 Kipdorp 30 B-1210 Brussels B-2000 Antwerpen Belgium Belgium Sími: +32 2 224 04 11 Sími: +32 3 231 07 95 Bréfasími: +32 2 224 04 54 Bréfasími: +32 3 232 51 62 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] Veffang: www.chiro.be EUFED - EU Federation of Youth Hostels Associations FYEG / FJEE - The federation of Rue de la Montagne 36 Young European Greens B-1000 Brussels Rue Charles VI. 12 Belgium B-1210 Brussels Sími: +32 2 502 80 66 Belgium Bréfasími: +32 2 502 55 78 Sími: +32 2 284 24 40 Netfang: [email protected] Bréfasími: +32 2 284 49 15 Veffang: www.iyhf.org/eufed/index/html Netfang: [email protected]

EUJS / UEEJ - European Union of ICYE - International Cultural Jewish Students Youth Exchange Av. Antoine Depage 3 Prins de Lignestraat 22 B-1000 Brussels B-3001 Leuven Belgium Belgium Sími: +32 2 647 72 79 Sími: +32 16 23 37 62 Bréfasími: +32 2 648 24 31 Bréfasími: +32 16 23 39 25 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] Veffang: www.knooppunt.be Experiment in Europe Rue de la Montagne, 36 - 5e étage IFLRY - International Federation B-1000 Brussels of Liberal and Radical Youth Belgium PO Box 781 Sími: +32 2 514 59 30 B-1000 Brussels Bréfasími: +32 2 502 55 78 Belgium Netfang: [email protected] Sími: +32 2 512 44 57 Bréfasími: +32 2 502 41 22 EYCE - Ecumenical Youth Netfang: [email protected] Council in Europe Rue du Champ de Mars 5 B-1050 Brussels Belgium Sími: +32 2 510 61 78 Bréfasími: +32 2 510 61 72 21 IFM/SEI - International Falcon Bréfasími: +32 2 218 54 37 Movment/Socialist Education Netfang: [email protected] International Rue Quinaux 3 JEF - Young European Federalists B-1030 Brussels Place du Luxembourg 1 Belgium B-1050 Brussels Sími: +32 2 215 79 27 Belgium Bréfasími: +32 2 245 00 83 Sími: +32 2 512 00 53 Netfang: [email protected] Bréfasími: +32 2 512 66 73 Netfang: [email protected] IGLYO - International Gay and Lesbian Youth Organisation JEUNESSES MUSICALES Postbus 542 D’EUROPE NL-1000 AM Amsterdam Rue Royale 10 Netherlands B-1000 Brussels Sími: +31 20 618 81 72 Belgium Bréfasími: +31 20 618 81 72 Sími: +32 2 513 97 74 Netfang: @wxs.nl Bréfasími: +32 2 514 47 55 Netfang: [email protected] / [email protected] IUSY - International Union of Veffang: Socialist Youth http://jmi.net/horiz/europe/europe-htm Neustiftgasse 3 A-1070 Wien JOC-E - Young Christian Workers Austria Rue Vanderstichelen 21 Sími: +43 1 523 12 67 B-1080 Brussels Bréfasími: +43 1 523 12 679 Belgium Netfang: [email protected] Sími: +32 2 426 21 49 Veffang: www.iusy.org Bréfasími: +32 2 426 41 72 Netfang: [email protected] IYNF/IJAN - International Young Veffang: www.altern.org/joceurope/ Naturefriends / International des Jeunes amis de la Nature LYMEC - Liberal and Radical Hamerstraat 19 Youth Movement of the EU B-1000 Brussels c/o ELDR Belgium Rue Wiertz (Bureau n° 55042) Sími: +32 2 217 62 82 B-1047 Brussels Bréfasími: +32 2 217 81 33 Belgium Netfang: [email protected] Sími: +32 2 284 33 22 Veffang: www.iynf.org Bréfasími: +32 2 231 19 07 MIJARC - International JECI (MIEC) - Coordination Movement of Catholic Internationale Acricultural and Rural Youth Rue du Marteau 19 Rue Vanderstichelen 21 B-1000 Brussels B-1080 Brussels Belgium Belgium Sími: +32 2 218 54 37 22 Sími: +32 2 426 28 29 Bréfasími: +32 2 426 41 72 Sími: 32 2 534 33 15 Netfang: [email protected] Bréfasími: 32 2 706 52 67 Veffang: www.mijarc.org Netfang: [email protected] Veffang: www.scout.org/europe OBESSU - Organising Bureau of European School Student Unions YAP/AJP - Youth Action for Peace Westermarkt 2 (5th floor) Avenue du Parc Royal 3 NL-1016 DK Amsterdam B-1020 Brussels Netherlands Belgium Sími: +31 20 623 47 13 Sími: +32 2 478 94 10 Bréfasími: +31 20 625 58 14 Bréfasími:+ 32 2 478 94 32 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] Veffang: www.obessu.org YDC - Youth for Development and SCI - Service Civil International Co-operation St-Jacobsmarkt 82 Delflandplein 24A B-2000 Antwerpen NL-1062 HR Amsterdam Belgium Netherlands Sími: +32 3 226 57 27 Sími: +31 20 614 25 10 Bréfasími: +32 3 232 03 44 Bréfasími: +31 20 617 55 45 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] Veffang: www.ines.org/sci Veffang: www.ydc.net

TEJO - World Organisation of YEE - Youth and Environment Young Esperantists Europe Nieuwe Binnenweg, 176 c/o Ekologické Centrum NL-3015 BJ Rotterdam Toulcuv Dvur Kubatova 1/32 Netherlands CZ-10200 Praha 10 Sími: +31 10 436 10 44 The Czech Republic Bréfasími: +31 10 436 17 51 Sími: +420 2 71 75 06 43 Netfang: [email protected] Bréfasími: +420 2 71 75 05 48 Veffang: www.uea.org/internacio/tejo Netfang: [email protected] WAGGGS - World Association of Veffang: www.ecn.cz/yee Girl Guides and Girl Scouts Av. de la Porte de Hal 38, bte 1 YEPP - Youth of the European B-1060 Brussels People´s Party Belgium Rue Wiertz Bureau 6c088 Sími: +32 2 541 08 80 B-1047 Brussels Bréfasími: +32 2 541 08 99 Belgium Sími: +32 2 284 36 73 Netfang: [email protected] Bréfasími: +32 2 284 49 40 Veffang: www.wagggseurope.org Netfang: [email protected] WOSM - World Organisation of Veffang: www.yepp.org the Scout Movement Av. de la Porte de Hal 39 B-1060 Brussels Belgium 23 YMCAs - Young Men´s Christian WSCF - World Student Christian Association Federation Na Porici 12 Prins Hendriklaan 37 CZ-11530 Praha NL-1075 BA Amsterdam The Czech Republic Sími: +31 20 675 49 21 Sími: +420 2 24 87 20 20 Bréfasími: +31 20 675 57 36 Bréfasími: +420 2 24 87 20 25 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] Veffang: www.eay.org Alþjóðasamtök með - Young Women´s áheyrnaraðild að European Christian Association Youth Forum c/o Sarah Tackham 25 The Larches - Aldenham Road FICEMA - International Federation UK-WD2 2NE Bushey - Watford of Centres for Integrated Education Great Britain Av. de la Porte de Hal 39, b.3 Sími: +44 19 23 24 33 45 B-1060 Brussels Belgium Sími: +32 2 543 05 90 Alþjóðasamtök með Bréfasími: +32 2 543 05 99 umsóknaraðild að European Youth Forum Mobility International Bd. Baudouin 18 ECCO - European Counsil of B-1000 Brussels Conscripts Organisations Belgium Sehlstedtsgatan 7 Sími: +32 2 201 56 08 / 201 57 11 S-115 28 Stockholm Bréfasími: +32 2 201 57 63 Sweden Netfang: [email protected] Sími: +46 8 84 76 51 Veffang: www.mobility-international.org Bréfasími: +46 8 782 67 66 Netfang: [email protected] NCY - Nordic Centre Youth Tunsjövägen 6 FIEEEA - International Fede- S-873 40 Bollstadbruk ration for Educational Exchanges Sweden of children and adolescents Sími: +46 21 41 99 55 Rue Tolain 10-14 Netfang: [email protected] F-75020 Paris France RCY - Red Cross Youth Sími: +33 1 44 64 21 60 Rue J. Stallaert 1, bte 14 Bréfasími: +33 1 44 64 21 66 B-1050 Brussels Netfang: [email protected] Belgium Sími: +32 2 347 57 50 Bréfasími: +32 2 347 43 65 Netfang: [email protected] Veffang: www.ifrc.org

24 Landssamtök með fulla Sími: +45 39 29 88 88 aðild að European Youth Bréfasími: +45 39 29 83 82 Forum Netfang: [email protected] Veffang: www.duf.dk Austurríki ÖBRJ - Austrian Federal Youth Finnland Council Allianssi - Finnish Youth Co- c/o Martina Fuerpass operation Alliance Praterstrasse 70/13 Olympiastadion, Eteläkaarre A-1020 Wien FIN-00250 Helsinki Sími: +43 1 214 44 99-0 Sími: +358 9 348 24 316 Bréfasími: +43 1 214 44 99-10 Bréfasími: +358 9 49 12 90 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] / [email protected] Veffang: www.alli.fi Belgía CRIJ- Committee for Frakkland International Youth Relations of CNAJEP - Youth Council of the French speaking Community France of Belgium Rue Martel 15 Bld. Léopold II, 44 F-75010 Paris B-1080 Bruxelles Sími: +33 1 47 70 71 31 Sími: +32 2 413 29 29 Bréfasími: +33 1 47 70 30 01 Bréfasími: +32 2 413 29 31 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] Grikkland VPIJ - Flemish Platform for ESYN - National Council of International Youth Work Hellenic Youth Organisations Grétrystraat 26 Acharnon str. 417 B-1000 Brussels GR-111 43 Athens Sími: +32 2 209 07 20 Sími: +30 1 251 27 42 Bréfasími: +32 2 209 07 49 Bréfasími: +30 1 258 51 33 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] Veffang: www.esyn.org Bretland BYC - British Youth Council Holland c/o Samantha Peters “31” - Netherlands (Dutch) White Lion Str. 65-69 Committee for Multilateral Youth GB-NI 9PP London Work Sími: +44 171 278 05 82 Prinsengracht 770-II Bréfasími: +44 171 278 05 83 NL-1017 LE Amsterdam Netfang: [email protected] Sími: +31 20 638 39 18 Veffang: www.byc.org.uk Bréfasími: +31 20 638 60 94 Netfang: [email protected] Danmörk Veffang: www.vereniging31.nl DUF - Danish Youth Council Schertigsvej 5 DK-2100 København 0 25 Írland Malta NYCI - National Youth Council of KNZ-Malta - National Youth Ireland Council of Malta Montague Street 3 St Francis Ravelin IRL-Dublin 2 VLT 15 Floriana Sími: +353 1 478 41 22/478 44 07 Sími: +356 23 43 05 / 24 53 75 Bréfasími: +353 1 478 39 74 Bréfasími: +356 24 53 76 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] Veffang: www.nyci.ie Noregur Ísland LNU - Norwegian Youth Council AESI - The National Youth Nedra Vollgate 5 Council of Iceland N-0158 Oslo Hverfisgata 105 Sími: +47 23 31 06 00 Box 1426 Bréfasími: +47 23 31 06 01 IS-121 Reykjavik Netfang: [email protected] Sími: +354 562 30 35 Veffang: www.lnu.no Bréfasími: +354 562 30 52 Netfang: [email protected] Portúgal CNJ - Portuguese National Youth Lettland Council LJP - Youth Council of Latvia R.Forno Do Tijolo, No, 73 2Dto Audeju iela 5 P-1100 Lisboa LV-1050 Riga Sími: +351 21 814 45 90/74/53 Sími: +371 7 22 03 50 Bréfasími: +351 21 814 45 99 Bréfasími: +371 7 22 47 85 Netfang: [email protected] Netfang: [email protected] Slóvakía Litháen RMS - Youth Council of Slovakia LIJOT - Council of Lithuanian Prazka 11 Youth Orgnisationa SK-816 36 Bratislava Vokiecu g. 28/17-29 Sími: +421 7 39 81 08 Lt-2001 Vilnius Bréfasími: +421 7 39 33 01 Sími: +370 2 79 10 14 / 370 2 79 12 80 Netfang: [email protected] Bréfasími: +370 2 79 10 14 Netfang: [email protected] Slóvenía Veffang: www.baltic.lt/LiJOT MSS - National Youth Council of Slovenia Luxemborg Linhartova 13 CGJL - National Youth Council of SJO-61000 Ljubljana Luxembourg Sími: +386 61 306 39 87 / 306 39 67 Rue Philippe II 21 Bréfasími: +386 61 133 85 07 L-2340 Luxembourg Netfang: [email protected] Sími: +352 40 60 90 Bréfasími: +352 22 57 10 Netfang: [email protected] / [email protected] 26 Spánn Þýskaland CJE - Spanish Youth Council DNK - German National Commit- C/Montera 24 - 6° planta tee for International Youth Work E-28013 Madrid c/o DBJR - Haager Weg 44 Sími: +34 91 701 04 20 ext. 9142 / 9143 D-53127 Bonn Bréfasími: +34 91 701 04 40 Sími: +49 228 910 21 16 Netfang: [email protected] Bréfasími: +49 228 910 21 22 Veffang: www.cje.org Netfang: [email protected] Veffang: www.dbjr.de CNJC - National Youth Council of Catalonia Diagonal 430 Primer Pis Landssamtök með E-08037 Barcelona umsóknaraðild að European Sími: +34 93 416 16 85 Youth Forum Bréfasími: +34 93 415 21 86 Netfang: [email protected] Azerbaijan NAYORA - National Assembly of Sviss Youth Organisations of Azerbaijan CSAJ/SAJV - National Youth Aliyeva str. 194D. Council of Switzerland 370001 Baku Postgasse 21 Sími: +99 412 926 529 / 129 73 892 CH-3011 Bern Bréfasími: +99 412 921 168 / 924 340 Sími: +41 31 326 29 29 Netfang: [email protected] Bréfasími: +41 31 326 29 30 Netfang: [email protected] Georgía Veffang: www.sajv.ch NCYOG - National Council of Youth Organisations of Georgia Svíþjóð c/o David Guineria -Flat nr. 1 LSU - National Council of Gamsakhurdia street 3 Swedish Youth Organisations 3800 15 Tbilisi Kungsgatan 74 Bréfasími: +995 32 93 38 14 S-111 22 Stockholm Netfang: [email protected] Sími: +46 8 440 86 70 Bréfasími: +46 8 20 35 30 Hvíta-Rússland Netfang: [email protected] RADA - Belarussian National Youth Council Ungverjaland Semenova 28-250 NIKI - Hungarian Coordination 220028 Minsk Bureau for International Youth Sími: +375 17 221 66 66 Work Bréfasími: +375 172 21 81 79 Amerikai Ut 96 Netfang: [email protected] H-1145 Budapest Sími: +36 1 252 32 75 Bréfasími: +36 1 251 86 74 Netfang: [email protected] Veffang: www.euro26.org 27 Rússland Moldavía NYCR - National Youth Council CNTM - National Youth Council of Russia of Moldova Maroseyka 3/13 Izmail str. 34/36”A” 101970 Moscow MD-2001 Chisinau Sími: +7 095 206 89 34 Sími: +373 2 54 30 37 Bréfasími: +7 095 206 80 12 Bréfasími: +373 2 54 30 37 Netfang: [email protected] netfang: [email protected]

Rúmenía Landssamtök með CTR - The Romanian Youth áheyrnaraðild að European Council Youth Forum 701192 str. Dem I. Dobrescu 4/6 Bucharest I Belgía Sími: +40 1 312 65 53 RDJ - The Council of German Bréfasími: +40 1 312 65 53 speaking Youth Netfang: [email protected] c/o Nico Halmes Quartum Center, Hütte 79/16 Tékkland B-4700 Eupen KSDM - Circle of Czech Cildren’s Sími: +32 87 56 09 79 and Youth Associations Bréfasími: +32 87 56 09 44 Senovazné nam. 24 Netfang: [email protected] CZ-116 47 Praha Sími: +420 2 24 102 374 Kýpur Bréfasími: +420 2 241 102 375 CYCIC - Cyprus Youth Council Netfang: [email protected] / for Int. Co-operation [email protected] Dhervi Str 41, Office 106 CY-1066 Nicosia Sími: +357 9 62 33 13 Bréfasími: +357 2 66 54 65 Netfang: [email protected] Veffang: www.cyprusyouthboard.org/cycic

28 SAMSTARFS- VERKEFNI Á VEGUM EVRÓPU- SAMBANDSINS FYRIR UNGT FÓLK

Ungt fólk í Evrópu (Youth Ný ungmennaáætlun for Europe) Ný áætlun með breyttu skipulagi og Ungt fólk í Evrópu var verkefni á áherslum er væntanleg síðla árs vegum ESB sem ætlað var að 2000. Í hinni nýju áætlun ESB – styrkja ungmennaskipti milli “YOUTH” sem verður væntanlega Evrópulanda. Áætluninni var hleypt til sjö ára verða fimm meginverk- af stokkunum í júní 1988 til þriggja efni: 1. Ungmennaskipti. 2. Sjálf- ára en var síðan framlengt um önnur boðaþjónusta. 3. Frumkvæðis- þrjú ár og þá til 31. maí 2000. verkefni. 4. Samstarfsverkefni. 5. Þjálfun leiðbeinenda.

Evrópsk sjálfboðaþjónusta Evróvísir (Eurodesk) (European Voluntary Evróvísir er evrópskt tölvuvætt Service) upplýsinganet sem er ætlað að þjóna Evrópsk sjálfboðaþjónusta var ungu fólki og þeim sem starfa með verkefni á vegum ESB sem ætlað því. Upplýsinganetið er samstarfs- var að stuðla að því að ungmenni verkefni aðildarríkja Evrópusam- gætu dvalið í allt að ári sem sjálfb- bandsins - ESB og Evrópska efna- oðaliðar við fræðslu og menningar- hagssvæðisins - EES. Á vegum verkefni í þátttökulöndunum. Evróvísis er starfandi upplýsinga- Verkefninu var lokið 31. maí 2000 þjónusta í hverju aðildarlandi þar sem er gert ráð fyrir sérþjálfuðu 29 Upplýsingaþjónustan - starfsfólki sem veitir upplýsingar í er fyrst og fremst um kennaraskipti Evróvísir - Hitt Húsið gegnum síma og einnig á skrifstofu. að ræða. Aðalstræti 2 Hjá upplýsingaþjónustu er hægt að 101 Reykjavík Sími: 551 5353 nálgast upplýsingar um æskulýðs- 3. Lingua - samstarf á sviði Bréfasími: 562 4341 samtök í Evrópu, styrki sem fram- tungumálanáms. Grænt númer: 551 5858 kvæmdastjórn Evrópusambandsins Í LINGUA - áætluninni eru m.a. Netfang: [email protected] veffang: veitir og ýmislegt lesefni sem tengist nemendaskipti tungumálanemenda á http://centrum.is/ungtfolk því. Upplýsingaþjónustur gefa reglu- háskólastigi. Markmiðið er að bæta lega út fréttabréf þar sem kynntar tungumálakunnáttu Evrópubúa. eru áætlanir á vegum framkvæmda- Evróvísir - Akureyri stjórnar Evrópusambandsins og Kompaníið - upplýsinga- og menningarmiðstöð umsóknarfrestir auk upplýsinga um LEONARDÓ ungs fólks það sem er á döfinni í tengslum við Markmið LEONARDÓ - Hafnarstræti 73 ungt fólk og þá sem starfa með því. áætlunarinnar eru: Sími: 462 2710 - að bæta fagkunnáttu og færni Bréfasími: 462 1480 fólks, sér í lagi ungs fólks, í fyrstu Netfang: [email protected] Veffang: SÓKRATES starfsmenntun. http://www.nett.is/kompani Sókrates er samstarfsáætlun ESB í - að auka gæði og aðgang að menntamálum. SÓKRATES höfðar símenntun í starfsþjálfun og stuðla Landsskrifstofa til mjög breiðs hóps, frá fyrsta þannig að því að fólk geti SÓKRATES, skólastigi upp á háskólastigið. þróað með sér nýja verkkunnáttu og Alþjóðaskrifstofa Áætlunin höfðar jafnt til nemenda, verkfærni ævilangt. háskólastigsins kennara og sérhæfðs starfsfólks - að stuðla og styrkja framlag Neshaga 16 skóla og annarra stofnana á sviði starfsmenntunar til nýsköpunar með 107 Reykjavík Sími: 525 4311 menntunar. Ný svipuð áætlun tekur það í huga að bæta Bréfasími: 525 5850 gildi um mitt ár 2000. Núverandi samkeppnishæfni og aðstöðu Netfang: [email protected] áætlun skiptist í þrjá þætti: frumkvöðla, einnig með tilliti til Veffang: www.ask.hi.is nýrra atvinnutækifæra. 1. Erasmus - samstarf æðri Landsskrifstofa menntastofnana. LEONARDÓ, ERASMUS byggir á skipulagðri Rannsóknaþjónusta MEDIA Háskólans samvinnu háskóla ESB- og EFTA- MEDIA er kvikmynda- og sjón- Tæknigarði, Dunhaga 5 landanna, bæði kennara- og varpsáætlun Evrópusambandsins. 107 Reykjavík nemendaskipti. Nemendur geta tekið MEDIA - áætluninni er ætlað að efla Sími: 525 4900 eina til tvær annir erlendis og fengið evrópskan sjónvarps- og kvik- Bréfasími: 525 4905 Netfang: [email protected] þær að fullu metnar sem hluta af myndaiðnað með stuðningi við Veffang: námi sem þeir stunda heima. menntun fagfólks, undirbúning www.rthj.hi.is/leonardo mynda og margmiðlunarverka, 2. Comenius - samstarf grunn- og þróun framleiðslufyrirtækja og framhaldsskóla. dreifingu myndverka. Stuðningur er COMENIUS tekur til skóla á leik-, oftast í formi vaxtalausra og 30 grunn- og framhaldsskólastigi. Hér skilyrtra lána en í sumum tilfellum MEDIA - er einnig um styrki að ræða. MEDIA MIDAS-NET upplýsingaþjónustan, - upplýsingaþjónustan á Íslandi MIDAS-NET skrifstofan á Íslandi Hallveigarstöðum gefur út mánaðarlegt fréttabréf Túngötu 14 tók til starfa í byrjun árs 1997. 101 Reykjavík “MEDIAFRÉTTIR” og er áskrift Henni er ætlað að koma á víðtækum Sími: 562 6366 ókeypis. Í MEDIAFRÉTTUM er að tengslanetum innanlands sem utan, Bréfasími: 561 7171 finna upplýsingar um skilafrest á þróa sameiginleg verkefni milli Netfang. [email protected] fjölda námskeiða, á ráðstefnur, aðildarríkja og stuðla að þróun Veffang: kvikmyndahátíðir og fleiri viðburði. upplýsingasamfélagsins. Áherslan er www.centrum.is/mediadesk Umsóknargögn og nánari lögð á notkun og innihald en ekki upplýsingar fást á skrifstofu. tækni. MIDAS-NET dreifir upplýsingum um ný verkefni og MIDAS-NET aðstoðar við gerð umsókna í upplýsingaskrifstofa Culture 2000 INFO2000 - áætlunina, t.d. við leit Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík Upplýsingaþjónusta að erlendum samstarfsaðilum. Sími: 511 5568 menningaráætlana Markmið INFO2000 - áætlunarinnar Netfang: [email protected] Evrópusambandsins - Cultural er að gera upplýsingar og Veffang: www.midas.is Contact Point á Íslandi. margvísleg gögn aðgengileg á hinum Upplýsingaþjónustan sér um vaxandi markaði fyrir rafrænar menningaráætlunina Culture 2000. útgáfur og gagnkvæma margmiðlun. EES-Vinnumiðlun Þetta er ný áætlun sem tekur við af Fjarðargötu 13-15 220 Hafnarfjörður fyrri menningaráætlunum; Sími: 554 7600 Kaleidoscope (listir), Ariane EURES - Evrópskt Bréfasími: 554 7601 (bókmenntir) og Raphaël samskiptanet Veffang: (menningararfleifð). Stofnanir, félög, www.vinnumalastofnun.is EES-Vinnumiðlun, EURES samtök og fyrirtæki geta sótt um (European Employment Services) er styrki. Áætlunin styrkir ekki samskiptanet opinberra einstaka listamenn. Skilyrði fyrir vinnumiðlana á öllu Evrópska umsókn er að um a.m.k þriggja efnahagssvæðinu. Megintilgangur er landa samstarf sé að ræða. að auðvelda fólki að nýta sér frjálsan Nánari upplýsingar og skráning á atvinnu- og búseturétt innan útsendingarlista fréttabréfs: Evrópska efnahagssvæðisins. Hægt er að leita að störfum og Upplýsingaþjónusta menningar- upplýsingum um lífsskilyrði gegnum áætlana Evrópusambandsins, heimasíðu EES-Vinnumiðlunar: Cultural Contact Point á Ísland www.vinnumalastofnun.is. Hallveigarstöðum Túngötu 14 101 Reykavík Sími: 562 6388 Bréfasími: 562 7171 Netfang: [email protected] Vefsíða: www.centrum.is/ccp 31 EVRÓPURÁÐIÐ SKRIFSTOFA ÆSKULÝÐS- OG ÍÞRÓTTAMÁLA Febrúar 2000 Orðasafn

Hér á eftir fara nokkur ensk orð og hugtök sem oft koma fyrir í alþjóðlegum samskiptum. Aðeins eru teknar til þær merk- ingar viðkomandi orða eða hugtaka sem algengastar eru í því sambandi þó að þau geti haft aðrar og fleiri merkingar.

Accelerate; hraða, láta fara hraðar, flýta Agenda; 1. dagskrá (fundar). 2. verk til að fyrir. vinna, atriði sem sinna þarf, verkaskrá. Accession; 1. embættistaka. 2. aukning, til Agreement; samkomulag, samningur, viðbótar. 3. viðbót. 4. samþykki. sáttmáli. 2. samræmi, samhljóðun. Accommodations; 1. gisting, gistirúm. 2. Agriculture; landbúnaður, jarðyrkja, málamiðlun, sætt (ólíkra hagsmuna eða jarðrækt. sjónarmiða). Aid; 1. aðstoða, hjálpa. 2. ýta undir, stuðla According; samkvæmt, í samræmi við. að, flýta fyrir. Accumulated; samsafn, safn. Aim; 1. áform, ásetningur. 2. markmið, Acheive; gera, framkvæma, afreka. tilgangur. Acquainted; þekkja, vera kunnugur. Alleviation; léttir, linun, bót, úrbætur. Acquisition; öflun, vinningur, fengur, Allocate; veita, úthluta, deila. munur sem aflað er. Ambience; andrúmsloft, umhverfi, eða blær Action Plan; framkvæmdaáætlun. á tilteknum stað. Activity; 1. starfsemi. 2. framtakssemi, Ambiguity; óljós merking, tvíræðni. dugnaður. 3. viðfangsefni í tómstundum. Ambitious; 1. metorðagjarn. 2. (um áætlanir Ad Hoc; (latína) í sérstöku tilteknu og fyrirtæki) stórhuga, djarfur. augnamiði. An ad hoc committee; Amendment; 1. umbót, breyting til (bráðabirgðanefnd) skipuð til að fjalla um batnaðar. 2. leiðrétting. 3. lagasetning, tiltekið málefni (andstætt fastanefnd). stjórnarskrárbreyting. Addition; viðbót, aukning Analysis; 1. greining, sundurliðun, Adhesion; 1. viðloðun. 2. hollusta. útskýring, skilgreining. 2. in the last (eða Administration; 1. stjórn, stjórnun, final) analysis; þegar öllu er á botninn stjórnsýsla. 2. stjórn, stjórnendur, stjórnlið. hvolft. 3. efniságrip. 4. sálgreining. 3. ríkisstjórnvöld, starf þeirra og starfssvið. Animation; 1. lífgun, fjörgun, örvun, fjör, 4. ríkisstjórn, handhafar framkvæmdavalds, kæti, frískleiki. 2. teiknimyndagerð. ráðuneyti. 5. stjórnartíð. 6. úthlutun, Annex; viðbót, viðauki við skjal, bók. útdeiling, veiting, það að láta í té eða sjá Annotation; athugasemd eða skýring við fyrir. texta. Administrative; stjórnar-, stjórnunar-, Annual; árlegur, gerist einu sinni á ári. umsjónar-. Antidote; móteitur, mótlyf, mótgjöf, hvers Administrator; stjórnandi, forráðamaður. kyns mótverkandi afl. Adopt; samþykkja. Antithetic; andstæður, gagnstæður, í Aesthetic; fagurfræðilegur, listfræðilegur. mótsetningu. Affiliate; sameinast, mynda samtök eða Apathy; áhugaleysi, sinnuleysi, kæruleysi, samband. sljóleiki, deyfð, tilfinningaleysi. 33 Appear; birtast, koma í ljós. valdaaðili (ráð, nefnd, stjórn o.s.frv.). 3. Appeasement; 1. friðun, sefun, fullnæging. vald sem manni er sérstaklega veitt, umboð, 2. friðkaup með undanlátssemi, undansláttur heimild. 4. heimild (að upplýsingum, áliti vegna hótunar um ófrið. eða skoðunum). 5. sérfræðingur á tilteknu Appendix; viðauki, bókarauki, viðbætir við sviði. The authorities; hið opinbera, bók eða skjal. stjórnvöld. Application; 1. viðauki. 2. notkun, beiting. Autonomy; sjálfstjórn, sjálfsforræði, 3. umsókn. sjálfstæði. Apprehension; skilningur. Available; tiltækur, laus, fáanlegur. Approach; nálgast, færast nær. Barrier; 1. hindrun, tálmi, fyrirstaða. 2. Appropriate; 1. viðeigandi, við hæfi, skil, mörk, eitthvað sem aðskilur. sæmandi. 2. eigna sér, taka undir sig. Benefit; hagur, batnaður, hafa gagn af. Approve; samþykkja, fallast á, vera Bibliography; bókaskrá, ritaskrá, samþykkur. heimildaskrá. Aptitude; 1.hæfni, hæfileiki, gáfa. 2. Bilateral; tvíhliða, milli tveggja aðila. the eðlishneigð, tilhneiging. 3. næmi, greind, two nations signed a bilateral treaty gáfur. 4. viðeiganleiki, hentugleiki. (samning). Area; 1. svæði, landssvæði. 2. hverfi. 3. Binder; 1. bindari, bókbindari. 2. svið, vettvangur. lausblaðamappa. Aspiration; þrá (eftir að komast hærra). Board; nefnd, stjórnarnefnd, stjórn, ráð. Assembly; 1. samkoma, fundur. 2. lög- Body; 1. hópur, flokkur, heild, safn. 2. kerfi, gjafarsamkoma. 3. neðri málstofa ríkis- eða hluti af stjórnkerfi. þingsins sums staðar í Bandaríkjunum. Boost; 1. uppörvun, hvatning, lyfting, e-ð Assess; 1. virða, meta. 2. ákveða upphæð sem gefur byr undir báða vængi. 2. aukning, skatts, skaðabóta, sektar. 3. leggja skatt á, hækkun. innheimta. 4. vega og meta, taka til Branch; 1. deild í stofnun eða fyrirtæki. 2. vandlegrar athugunar. útibú. Assistance; hjálp, aðstoð, stuðningur. Briefly; stuttlega, í fáum orðum. Association; 1. félag, félagsskapur, samtök. Broad; 1. yfirgripsmikill, víðtækur. 2. 2. tengsl, samband, sameining. 3. kynni, víðsýnn, hleypidómalaus. 3. almennur, í umgengni, félagsskapur. stórum dráttum. Associative life; félagslíf, þátttaka í skipu- Budget; fjárhagsáætlun, fjárlög. 2. áætlun lögðu félagsstarfi. um nýtingu tekna. Associative; sambands-, tengsla-. Bureau; 1. skrifstofa. 2. stjórn. 3. (sem heiti Atrocity; 1. grimmdaræði, villimennska. 2. á fyrirtæki) skrifstofa, travel bureau; grimmdarverk, hryðjuverk, ódæðisverk. 3. ferðaskrifstofa. 4. (sem heiti á opinberri (óforml.) skelfing, hörmung, hryllingur. stofnun, skrifstofa, bureau of statistics; Attach; festa við, tengja, fylgja með. (hagstofa). Attain; ná, öðlast, hljóta. Bureaucracy; 1. embættismannakerfi, Attend; 1. sækja. 2. vera viðstaddur, mæta, skrifstofustjórnkerfi. 2. skriffinnska, koma. 3. fylgja, vera samfara, hljótast af. skrifræðis-. Attune; 1. stilla (hljóðfæri). 2. stilla, gera Carry; 1. flytja, bera. 2. samþykkja. 3. samhljóma, samstilla, samræma. birta, flytja. 4. carry out; framkvæma. 5. Audiovisual; sem varðar bæði sjón og carry through; ljúka, koma í kring. heyrn, myndvarpar, skyggnur, segulbönd. Catalyst; hvati, hvaðeina sem flýtir fyrir Augment; auka, bæta við sig, stækka, vaxa. eða ýtir undir breytingar eða framvindu. 34 Authority; 1. vald, yfirráð. 2. yfirvald, Categorize; flokka, draga í dilka. Category; 1. flokkur, hópur, deild. 2. um). 2. hafa samband við. 3. vera tengdur dálkur, deild. 3. hugtak. við. Centralize; 1. setja í miðju. 2. beina að Communication; 1. miðlun, boðskipti. 2. einum stað. 3. koma undir eina stjórn, samband. miðstýra, Centralization; söfnun stjórnvalds Community center; 1. félagsmiðstöð, á einn stað. félagsheimili, samkomuhús. Certificate; 1. vottorð, skírteini. Certified; Comparison; samanburður, líking. sem ábyrgð er tekin á, staðfestur, löggiltur. Compendious; stuttur en yfirgripsmikill. Chair; fundarstjórastaða, fundarstjóri. Take Compensation; 1. uppbót, skaðabætur, the chair; stjórna fundi. bætur. 2. laun, launagreiðsla. Challenge; 1. skora á. 2. bjóða byrginn, rísa Complementary; 1. uppbótar-, fyllingar-, gegn. 3. krefjast, heimta. sem bæta hver annan upp, sem til samans Characterize; lýsa, einkenna, auðkenna. mynda eina heild. Charter; stofnskrá, skipulagsskrá. Comprehensive school; fjölbrautaskóli. Chronology; tímasetning, tímatal, skipting í Comprise; 1. ná yfir, samanstanda af. 2. tímabil. setja saman, gera, mynda. Citizenship; 1. ríkisborgararéttur. 2. Conceptual; hugtakslegur, hugtaka-. þegnskapur, hegðun í samræmi við réttindi Conceptualize; mynda hugtök, gera sér og skyldur borgara. hugmynd um. Cleanse; hreinsa, gera hreint, þvo, snyrta. Concern; 1. varða, snerta, koma við. 2. Clientele; 1. viðskiptavinur. 2. áhangendur. áhyggja, kvíði. 3. skjólstæðingur. Conference; 1. fundur, umræðufundur. 2. Co-; forskeyti, með saman, jafn, jafn. ráðstefna. 3. landsfundur eða önnur Coalition; 1. bandalag, samband, yfirstjórn ýmissa samtaka. samsteypa. 2. samvinna ríkja, flokka eða Confirm; staðfesta. stjórnmálamanna í tilteknum tilgangi, svo Conclude; 1júka, enda, gera (samning) sín á sem til að mynda samsteypustjórn. milli, álykta, ákveða. Coexist; lifa saman í sátt og samlyndi. Congratulate; óska heilla, óska til Co-management; meðstjórn, aðstoðar- hamingju. leikstjórn, samstarf, samvinna. Conjunction; 1. (málfræði) samtenging. 2. Cognitive; vitsmunalegur, hugrænn, samband, sameining. 2. in conjunction with; skilvitlegur, vitrænn. í sameiningu við, ásamt. 4. samspil (atvika Coherent; vera í samhengi við, samhang- eða aðstæðna). andi, samþætting. Connection; tenging, samband. Collaboration; samstarf, samvinna. Consecutive; 1. samfelldur, samhangandi. College; framhaldsskóli, menntaskóli. 2. hver á fætur öðrum. Commentary; athugasemd. Consensus; sameiginlegt álit allra eða Commission; 1. skipunarbréf. 2. stöðu- flestra sem hlut eiga að máli, almennt veiting. 3. opinber staða. 4. valdsvið samkomulag, einhugur. samkvæmt skipunarbréfi. 5. nefnd, Consider; 1. íhuga, hugleiða. 2. álíta, telja. stjórnskipuð nefnd. 6. umboð. 3. athuga, taka tillit til. 4. ígrunda. 5. meta Commissary; 1. sá sem yfirvöld fela mikils. eitthvert starf. 2. fulltrúi, umboðsmaður. Consolidate; 1. sameina, sameinast. 2. Committee; nefnd. styrkja, tryggja. 3. þétta, herða. Commonwealth; 1. þjóðfélagsheildin, Constitution; 1. gerð, samsetning, þjóðfélagsþegnar. 2. lýðveldi. byggingarfyrirkomulag, skipulag. 2. Communicate; 1. veita, miðla (upplýsing- stjórnskipun, stjórnskipulag. 3. stjórnlög, 35 stjórnarskrá. 4. stofnskrá, tilskipanir, Criteria; forsenda, viðmiðun, mælikvarði, samþykktir, reglur. 5. stofnun, stofnsetning, auðkenni. myndun. 6. skipun. Culture; menning, menningarhættir. Construction; 1. gerð, samsetning. Curative; læknandi, græðandi. Consult; 1. leita ráða. 2. bera saman ráð sín. Current; 1. yfirstandandi, núverandi, 3. taka tillit til, hafa í huga. útbreiddur, almennt viðtekinn. 2. straumur. Consultant; ráðgjafi, ráðgefandi Curricular; námskrá, námsefni. sérfræðingur. Cyber world; tölvuheimur, tölvuumhverfi. Consumerism; 1. neytendaverndarstefna. 2. Data; staðreyndir, upplýsingar. neysluaukningarstefna. Deadline; tímamörk, síðustu forvöð, Contain; 1. innihalda, hafa að geyma. 2. eindagi, skilafrestur. jafngilda. Debate; 1. ræða um, rökræða, deila um. 2. Context; samhengi. rökræða, umræða, deila. 3. kappræða, Continue; halda áfram, vera kyrr, vera áfram. kappræðufundur. Contradiction; 1. mótmæli. 2. ósam- Debrief; spyrja út úr eða taka skýrslu af. kvæmni, mótsögn. Decentralize; dreifa landsstjórnar- eða Contractual; sem varðar samning, miðstjórnarvaldi, stjórna frá fleiri en einum contractual breech: samningsrof. stað. Decentralization; afnám eða skerðing Contribute; láta af hendi rakna, leggja af miðstjórnarvalds. mörkum. Decision; 1. ákvörðun Contribution; framlag, skerfur. Declaration; 1. yfirlýsing. 2. tollskýrsla, Convention; 1. fundur, ráðstefna, þing. 2. skattaskýrsla. milliríkjasamningur eða sáttmáli. Deduct; draga frá. Converge; 1.stefna saman, beinast að. 2. Deficit; 1. vöntun. 2. vöntun í sjóð, einbeinast. sjóðþurrð. 3. tekjuhalli, halli. Co-ordinate; 1. samstilla, samhæfa, Definition; skýring, skilgreining, útlistun, samræma. 2. starfa skipulega saman. útskýring. Coordination; samhæfing, samstilling. Delegate; fulltrúi, sendimaður, Corner stone; 1. hornsteinn (í hleðslu). 2. sendifulltrúi. undirstaða, grundvöllur. Delegation; sendinefnd. Correspond; 1. vera í samræmi við, Delinquency; 1. yfirsjón, skyssa, vanræksla. standast á við, koma heim við. 2. samsvara, 2. ólöghlýðni. 3. afbrot. (Juvenile delinquency) vera sambærilegur. 3. skrifast á, eiga Demarcate; afmarka, draga mörk, ákveða, bréfaskipti við. aðgreina. Council; 1. ráðstefna, þing, fundur, fulltrúa- Demobilize; leggja niður her, afvopnast. samkoma. 2. ráð, stjórnarnefnd, Democracy; lýðræði. ráðgjafarnefnd, löggjafarsamkunda. 3. Denature; 1. breyta eðli e-s. 2. menga, gera bæjar- eða borgarstjórn. óhæfan til drykkjar eða neyslu. Course; námskeið, áfangi, rás eða ferill. Denominate; gefa nafn, nefna, kalla. Counsellors; 1. leiðbeinandi, ráðgjafi. Deputy; 1. fulltrúi. 2. aðstoðarmaður Councilor; fulltrúi í ráði, bæjar- eða opinbers embættismanns. borgarfulltrúi. (Einnig ritað councillor). Deter; draga kjarkinn úr, aftra, hindra, koma Counterbalance; vega upp á móti, í veg fyrir, fyrirbyggja. mótvægi. Detrimental; skaðlegur, bagalegur, Covenant; sáttmáli, hátíðlegt samkomulag, óheppilegur. samningur. Development; 1. þróun, uppbygging. 2. 36 Creation; sköpun, myndun, tilurð. úrvinnsla, útfærsla í smáatriðum. Dialogue; samræður, skoðanaskipti. Eco-system; vistkerfi. Dichotomy; tvískipting, klofningur, Egalitarian; jafnréttissinni. sundurþykkja. Elaborate; 1. vandaður, ítarlegur. 2. Dictatorial; 1. alræðis-, einræðis-. 2. margbrotinn, flókinn. 3. setja saman í ráðríkur, stjórnsamur, hrokafullur. smáatriðum. 4. gera ítarlega grein fyrir Difficulty; vandi, erfiðleikar, erfiðismunir, einhverju. 5. móta, mynda, semja. vandræði, vandamál. Election; kjör, kosning. Digital; stafrænn. Element; 1. partur, þáttur, hluti. 2. Director; 1. framkvæmdastjóri, forstjóri, frumatriði, undirstöðuatriði. yfirmaður. 2. stjórnarmaður. Elsewhere; annars staðar. Directorate; 1. framkvæmdastjórn. 3. Emancipation; lausn úr ánauð, frelsun. stjórnarnefnd. Embed; 1. fella (inn í), greypa, festa. 2. Directorial; framkvæmdastjóra-, koma fyrir (í e-u), leggja í beð. framkvæmdastjórnar-. Empathise; setja sig tilfinningalega í annars Directory; 1. framkvæmdastjórn, spor, skilja með fullri samúð eða stjórnarnefnd. 2. skrá, nafnalisti, yfirleitt hluttekningu. með heimilisföngum og öðrum álíka Emphasis; áhersla. upplýsingum. Empirical; byggður á reynslu, athugunum, Disability; 1. fötlun, vangeta. 2. vanhæfi. tilraunum, raunvísindalegur. Disadvantaged; 1. vanhaldinn. 2. illa Employee; starfsmaður. staddur fjárhagslega, félagslega, Employer; vinnuveitandi. heilsufarslega, menntunarlega eða á annan Empower; 1. fela vald, veita umboð. 2. hátt (erfitt uppdráttar). gera kleift. Disarmament; afvopnun, takmörkun Enable; gera kleift eða fært, gefa heimild, vígbúnaðar. gera mögulegt. Discrimination; 1. aðgreining, Encourage; 1. hvetja, örva. 2. efla, styðja. sundurgreining. 2. mismunun. Endeavor; endeavour; kappkosta, leggja Discuss; 1. ræða, tala um. 2. bera saman sig fram um, leitast við, reyna. bækur sínar, rökræða, skeggræða. Endorse; 1. framselja, ábekja, rita nafn sitt Dismantle; taka sundur, rífa niður. á (víxil). 2. fallast á, ljá fylgi, styðja. Disseminate; 1. dreifa upplýsingum. 2. Enforce; 1. framfylgja (lögum). 2. neyða, breiða út þekkingu, kenningar. þvinga. 3. knýja fram. 4. styrkja, renna Distance learning; 1. fjarkennsla. stoðum undir. Distribute; 1. úthluta, útbýta. 2. dreifa Enforcement; 1. framkvæmd laga eða fyrir- (vöru) til viðskiptavina. 3. dreifa úr. 4. mæla. 2. þvingun, nauðung. 3. styrking. flokka, raða. Engage; 1. fást við, taka þátt í. 2. skuld- Diverse; margvíslegur, fjölbreyttur, binda sig. mismunandi. Enrichment; auðgun, efling, fegrun. Document; skjal. Documents; skilríki. Ensue; 1. koma á eftir, fylgja í kjölfarið. 2. Documentation; 1. framlagning gagna eða stafa af, vera afleiðing. sannana til stuðnings máli. 2. útvegun Entail; 1. hafa í för með sér. 2. fela í sér, heimilda, heimildasöfnun. leiða af sér. Download; senda niður (ná í e-ð af Netinu). Enterprise; 1. framtak, fyrirtæki. 2. Draft; uppkast, drög. Draft act; frumvarp. framtakssemi, dirfska. 3. Private eða free Dynamics; öfl að verki á hvaða sviði sem er. enterprise; einkaframtak, einkarekstur. Economics; hagfræði, efnahagsmál. Envelop; 1. sveipa, hjúpa, umlykja. 2. Economic zone; efnahagslögsaga. umkringja. 3. fela, dylja, skýla. 37 Envelope; 1. umslag. 2. hjúpur, hula. Extract; 1. draga út eða úr. 2. vinna úr. 3. Epilogue; eftirmáli, lokaorð. leiða af, fá út. 4. útdráttur. Equality; jöfnuður, jafnrétti, jafnræði. Evaluation; mat, virðing, ákvörðun, Equate; 1. telja jafnt, setja upp sem jöfnu. 2. gildismat. leggja að jöfnu. 3. jafna, gera jafnt. Evidence; sönnunargögn, bera vitni. Equitable; 1. sanngjarn, réttlátur, réttsýnn. 2. Facet; hlið eða flötur á máli. Í samræmi við óskráðar réttarhefðir. Facilitate; greiða fyrir, auðvelda. Erosion; 1. svörfun, rof, eyðing. 2. slit, tæring. Feasibility; möguleiki, framkvæmanleiki, Establish; 1. stofna, koma upp. 2. sanna eða hagkvæmni. styðja óhrekjandi rökum. 3. koma á fót. Feature; 1. lögun, gerð, útlit. 2. features; Ethnic; 1. þjóðlegur, þjóðernislegur. Sagt andlit, andlitsfall. 3. svipmót, sérkenni. 4. um félagseiningu sem helgast af menningar- gera að aðalatriði. 5. birta, sýna legum hefðum og greinir sig frá öðrum (kvikmyndir). hópum eða þjóðum. 2. tilheyrandi Fee; 1. þóknun, gjald, greiðsla. 2. þjóðernislegum minnihlutahópi. aðgangseyrir, skráningargjald. Evolve; 1. þróa, byggja upp smám saman. Feedback; 1. endurgjöf hvers kyns kerfis 2. þróast, þroskast. (t.d. tölvu, rafrásar). 2. endurkast, Exacerbate; 1. gera verri, erfiðari eða afturvirkni. 3. ýl í hátalara. 4. fá svar við, fá þungbærari. 2. ergja, reita til reiði, erta, æsa. viðbrögð við. Exactly; nákvæmlega. Fellowship; 1. kunningsskapur, vinátta. 2. Example; 1. dæmi. 2. fordæmi, fyrirmynd. félag, hópur fólks með sameiginlega hags- Exchange; 1. skipta á. 2. eiga kaup við. 3. muni, reynslu, áhugamál o.þ.h. 3. bræðralag. markaður, kauphöll. 4. miðstöð. 5. Figure; 1. tala, tölustafur, verð, upphæð. 2. gjaldeyrisviðskipti. 6. youth exchange; skýringarmynd. 3. vera, mannvera. 4. útlit, ungmennaskipti. vöxtur, vaxtarlag. 5. merkur maður. 6. figure Exclusion; 1. útilokun, útilokun frá eða out; reikna út. brottvísun úr t.d. félagsskap, 2. útundan. Finalisation; það að gullgera, ljúka, slá Exclusively; aðeins, eingöngu. botninn í. Execute; 1. framkvæma, vinna verk. 2. Finance; 1. fjármálastjórn, peningamál, löggilda skriflegan gjörning (með efnahagsmál. 2. fjármagna. 3. Finances; undirritun, stimplun o.s.frv.). tekjulind, tekjustofn, fjárhagur. Execution; framkvæmd (laga skipunar, Flagrant; svívirðilegur, smánarlegur, áætlunar, verks). hneyklanlegur, viðbjóðslegur. Executive; 1. framkvæmda-, stjórnunar. 2. Floor; hafa orðið, Give the floor to; gefa stjórnandi, maður í stjórnunarstarfi. 3. The einhverjum orðið. executive branch of the government; Follow-up; hvers kyns aðgerð í þeim framkvæmdavaldið. tilgangi að fylgja tilteknu málefni eftir (bréf, Existence; tilvist, tilvera. heimsókn), árétting. Expense; kostnaður. Foreseeable; fyrirsjáanlegt. Explanation; 1. útskýring, útlistun. 2. Formal Education; (hið eiginlega skýring, ástæða, réttlæting. skólakerfi, frá grunnskóla til háskóla.) Explanatory; sem skýrir, útskýrandi, Format; 1. lögun, gerð og stærð bókar eða upplýsandi. tímarits. 2. snið, mynd, búningur. 3. snið, Exploit; 1. hagnýta, nytja. skipulag og fyrirkomulag gagna í Explore; kanna, rannsaka. gagnamiðli. Extension; 1. útfærsla, útvíkkun, útbreiðsla. Formulate; setja fram með ákveðnu 38 2. framlenging. orðalagi, setja fram með formúlu. Forum; 1. almennur umræðufundur, staður 2. ábyrgð, ábyrgðarsamningur. 3. tryggja. ætlaður til opinberra umræðna (í ræðu eða Guaranty; trygging. riti). Mætti hugsanlega einnig kalla vettvang. Guidelines; viðmiðunarregla, eitthvað sem 2. (í lagamáli) a. dómstóll. b. lögsagnarum- haft er að leiðarljósi, leiðarvísir, stefna. dæmi. c. varnarþing. d. dómstóll (í óeigin- Harmonize; stilla saman, samræma. legri merkingu; the forum of public opinion. Heterogenous; misleitur. Foundation; 1. stofnun, setja eitthvað á Hierarchy; 1. stigveldi, stigskipun, stigskipt stofn. 2. mennta-, líknar-, rannsóknarstofnun kerfi (manna, dýra, hluta eða hugtaka). 2. eða annað af sama toga. 3. sjóður settur á klerkastjórn. fót í tilteknu augnamiði, European youth Hinterland; upplönd, dreifbýli. foundation. Holistic; heildar-. Fragmentation; klofnun, skipting, sundrun Homogenous; (í líffræði) samsvarandi að í smábrot, molnun. byggingu vegna sameiginlegs uppruna. Framework; 1. grind, innviðir. 2. samsetn- Homophobia; ing, gerð, bygging. 3. rammi, takmörk. 4. Host; 1. gestgjafi, veitandi. 2. taka á móti frumdrög. (gestum); halda veislu. Fulfill; 1. fullnægja, uppfylla. 2. gegna, inna House; (alltaf skrifað með stórum upphafs- af hendi. 3. ljúka við. staf) 1. löggjafarþing; deild eða málstofa. b. Fund; sjóður. þinghús. The House of Representatives; a. Fundamental; 1. grunn-, grundvallar-, fulltrúadeild Bandaríkjaþings. b. neðri deild undirstöðuatriði. 2. grundvallaratriði. Ástralíuþings. c. löggjafarþing Nýja- Fundraising; 1. fjáröflun. Sjálands. Furnish; 1. láta í té, veita. 2. búa (hús) Human rights; mannréttindi. húsgögnum, innrétta. Hybris; hubris, hroki, ofdramb. Furthermore; enn fremur, þar að auki. Identical; nákvæmlega eins. Gender-based; sem beinist að einu kyni Identify; 1. þekkja, bera kennsl á, staðfesta (gender-based violence). að um e-ð sé að ræða. 2. (með with) a. Generate; 1. búa til, leiða af sér, koma af tengja, telja til, telja hluta af. b. leggja að stað. 2. valda, vera ástæða. jöfnu við, samsama. c. setja sig í spor e-s, Genuine; 1. ósvikinn. 2. hreinn, einlægur. sjá sjálfan sig í e-m, finna til samkenndar Geographical; landfræðilegur. Geopolitics; með e-m. 1. a. samspil stjórnmála og landafræði. Ideology; 1. hugmyndafræði, kenningakerfi. b. sú fræðigrein er fæst við þetta samspil. 2. 2. hugmyndasaga. 3. vangaveltur, íhugun. utanríkisstefna sem tekur mið af þessari Illicit; ólöglegur, óleyfilegur, bannaður. fræðigrein, einkum útþenslustefna nasista á Immigrant; innflytjandi. valdatíma Hitlers. Immigrate; taka upp búsetu í öðru landi Global; 1. alheims-, heims-. 2. hnattlaga. 3. eða flytjast búferlum milli héraða. allsherjar-. Immigration; 1. innflutningur fólks. 2. Governmental; stjórnar-, ríkisstjórnar-, innflytjendur. ráðuneytis. Intergovernmental ; Implement; framkvæma, hrinda í sameiginlegt fyrir ríkisstjórnir og/eða framkvæmd. ráðuneyti. Sjá Non-governmental. Importance; mikilvægi, þýðingarmikill. Grant; 1. veita, láta í té. 2. viðurkenna, fall- Improve; 1. bæta, laga, þróa, þroska. 2. ast á. 3. veiting, heimild. 4. fjárveiting, batna, skána, lagast, taka framförum. 3. gera framlag, styrkur. 5. (í lagamáli) framsal, verðmeiri. 4. hagnýta, nota vel. 5. improve afsal. on; lagfæra, gera endurbætur á. Guarantee; 1. ábyrgðarhafi, ábyrgðarþegi. Incomplete; ófullgerður, ófullkominn. 39 Incorporate; innlima, sameinast. afnot af opinberri þjónustu á jafnréttis- Increase; 1. auka, efla, auka á. 2. fara grundvelli. vaxandi. 3. hækka, stíga. Integrative; sameinandi, til þess fallinn að Independence; sjálfstæði. fella ólíka þætti í eina heild. Indigenous; 1. innfæddur, upprunninn í Intense; ákafur, afar mikill, ofsalegur, sterkur. (tilteknu landi, loftslagi). 2. meðfæddur, Inter; milli-, meðal-, víxl. áskapaður, eðlislægur. Interaction; 1. víxlverkun, samverkan, Industrial; 1. iðnaðar-, iðn-, industrial gagnkvæm áhrif. workers, iðnverkamenn. 2. iðnvæddur, Interconnect; tengja saman. iðnþróaður. 3. atvinnu-, industrial desputes, Intercultural learning; 1. lærdómur um vinnudeilur, deilur milli aðila aðra menningarheima. 2. alþjóðafræðsla. vinnumarkaðarins. Interest; 1. áhugi. 2. áhugamál. 3. hlutur, Inflexible; 1. ósveigjanlegur, gallharður, eignarhlutur. 4. hagsmunahópur. harðákveðinn. 2. óhagganlegur, International; alþjóða-, fjölþjóða-, óbreytanlegur. 3. stífur, stinnur. milliríkja. International Court of Justice; Informal Education; óformleg menntun, Alþjóðadómstóllinn. International Monetary (hversdagsleg, venjuleg) (þar sem einstak- Fund; Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. lingurinn aflar sér kunnáttu, gildismat, Internationalize; gera alþjóðlegan, setja ýmsar skoðanir ofl. úr daglegu lífi með undir stjórn alþjóðastofnunar eða tveggja fjölskyldu sinni, vinum, kunningjahópum, eða fleiri þjóða. fjölmiðlum og öðrum mótandi Interpretation; 1. útskýring. 2. túlkun, umhverfisáhrifum). þýðing af einu tungumáli á annað. Infrastructure; grunngerð, innra skipulag, Interpreter; túlkur. undirbygging kerfis eða skipulags. Intersect; skerast. Initiative; 1. frumkvæði. 2. framtakssemi. Introduction; 1. kynning. 2. tilkoma. 3. Innovation; nýjung, nýbreytni, nýsköpun. inngangur, formálsorð. 4. nýjung. Insertion; innskot, innfærsla, auki. Invest; 1. fjárfesta. 2. hjúpa, umlykja. 3. Instill; instil; 1. glæða, innræta. 2. dreypa, veita umboð. 4. setja í embætti. 5. láta drjúpa í dropatali. umkringja. Institute; 1. stofnun, einkum menningar-, Involve; 1. vera hluti af, hafa í för með sér, rannsóknar- eða vísindastofnun. 2. námskeið fela í sér. 2. snerta, varða. 3. gera að fyrir sérhæfðan hóp fólks. 3. Institutes; þátttakanda. innleiða, koma á, setja í embætti. Involvement; aðild, þátttaka, það að vera Institution; 1. stofnun. 2. hæli. 3. hefð. við eitthvað riðinn. Institutionalize; 1. gera eitthvað að stofnun. Issue; 1. gefa út, setja á markað. 2. afhenda, 2. koma fyrir á stofnun, t.d. hæli eða fangelsi. úthluta. 3. senda frá sér. 4. stafa af. 5. Instruct; 1. kenna, fræða, segja til. 2. gefa útgáfa. 6. tölublað. 7. málefni, viðfangsefni. fyrirmæli, tilkynna. 3. veita lögmanni umboð. Political issue; deiluefni. Instrument; 1. tæki, verkfæri, áhald. 2. Item; atriði, þáttur. hljóðfæri. 3. stjórntæki. Itemize; sundurliða, skrá hvert atriði Integral; ómissandi, nauðsynlegur, sérstaklega. óaðskiljanlegur. Itinerant; farand-, (itinerant workers). Integrate; 1. fullgera, gera heilan. 2. Jargon; 1. ruglingslegt eða merkingarlaust samþætta. 3. fella (þátt) inn í heild. tal eða texti. 2. hrognamál. 3. sérmál talað af Integration; 1. afnám kynþáttaaðgreiningar. tilteknum hópi eða stétt, fagmál, tæknimál, 2. sameining í eina heild, samþætting. 3. starfsgreinamál, klíkumál. 40 sameining fólks af ólíkum kynþáttum um Job creation; atvinnusköpun. Job shadowing; starfskynning. stefnuyfirlýsing, t.d. þjóðhöfðingja eða Joint; sameiginlegur. ríkisstjórnar. Joint actions; samstarf, sameiginlegar Marginal; á eða nálægt brún eða ytri aðgerðir. mörkum einhvers, jaðar-, t.d. marginal Jurisdiction; 1. dómsvald. 2. vald, yfirráð. groups; jaðarhópar. 3. valdsvið, lögsaga dómstóla. 4. lögsagnar- Mass media; mass medium (ft.); fjölmiðill. umdæmi. Materialize; 1. komast í framkvæmd. 2. Launch; koma af stað, hefja, byrja. hrinda í framkvæmd, útfæra. Legislation; lagasetning. Mediator; 1. málamiðlari. 2. sáttasemjari. Legitimate; 1. skilgetinn. 2. lögmætur, Mediate an agreement; semja um sættir, réttur, réttmætur. 3. sannur, gildur, miðla málum. gjaldgengur. Mediterranean; Miðjarðarhafs-. Leisure; frístund, tómstund. Meeting; fundur. Level; 1. jafn, sem stendur jafnfætis. 2. stig, Membership; félagsaðild. staða, þrep. 3. setja í sömu hæð. Memorandum; 1. minnisgrein, frásögn, Library; 1. bókasafn. 2. bókaherbergi. 3. athugasemd. 2. óformleg, safn hluta sem eru flokkaðir og skráðir. skrifleg skilaboð. 3. upplýsingar eða Lifelong learning; símenntun. fyrirmæli. 4. (í utanríkissamskiptum) Linguistic; tungumála-, sem snertir tiltekið orðsending, óformleg greinargerð eða tungumál eða tungumál almennt. yfirlýsing um afstöðu til tiltekins máls. Link; liður, hlekkur, tengsl. Mention; nefna, geta, minnast á. Litigate; 1. eiga í málaferlum (út af e-u), Mentor; lærimeistari. deila um. 2. stefna fyrir dómstól. 3. lögsækja. Metaphor; 1. myndhvörf, myndlíking. Livelihood; lífsviðurværi. Method; aðferð, skipulag, regla. Lobby; 1. reka áróður fyrir eða gegn Methodology; aðferðafræði. afgreiðslu tiltekins máls, einkum á þingi. Migrant; 1. flökku-, farand-, far. 2. 2. þrýstihópur eða launaðir fulltrúar farandverkamaður. þrýstihóps sem leitast við að hafa áhrif á Migrate; flytjast búferlum. afgreiðslu tiltekins máls á þingi. Migration; ferðir, búferlaflutningar, Local; svæðisbundinn, stað-, staðar-, búferlaflutningar, fólksflutningar. staðbundinn. Millennium; árþúsundaskipti. Longstanding; langvarandi, langvinnur. Minister; 1. ráðherra. 2. sendiherra, einkum Lower secondary-school; grunnskóli. sá er gengur næst ambassador að tign. Lump sum; heildarupphæð. Ministry; 1. ráðuneyti. 2. stjórnarráð, Maintain; 1. halda uppi. 2. viðhalda. 3. stjórnardeild. halda fast við, hvika ekki frá. 4. halda Minority; minnihluti. ákveðið fram. Mobility; hreyfanleiki, flytjanleiki, færan- Major; 1. stærri, meiri. 2. umtalsverður. 3. í leiki. Möguleikar á að færa sig um set. fremstu röð. 4. fullveðja, lögráða. Modernism; nútímaleg eða nýtískuleg Management; rekstur, stjórnun. Co-manage- viðhorf. ment; sameiginleg stjórnun eða rekstur. Modify; breyta lítillega, takmarka, tempra, Mandate; 1. tilskipun, fyrirmæli. 2. umboð draga úr. sem kjósendur veita kjörnum fulltrúum sínum. Moment; 1. andartak augnablik. 2. mikilvægi. Mandatory; 1. tilskipunar-. 2. lögboðinn. Monitor; 1. ráðgjafi, eftirlitsmaður. 2. Manifestation; 1. opinberun, birting. 2. vakta, fylgjast með eða hafa eftirlit með tjáning, merki, vitnisburður. 3. opinber (sem þáttur í stjórnun e-s eða í pólitískum yfirlýsing eða mótmæli. Manifesto; opinber tilgangi). 41 Monolith; 1. steindrangur. 2. steinsúla, Objective; 1. markmið, tilgangur. 2. minnisvarði. 3. órofa og ósveigjanlegt kerfi hlutlægur, hlutlaus. eða skipulag. Observer status; áheyrnaraðild. Monotheistic; eingyðistrúar. Observer; sá sem hlustar og fylgist með (án Motivation; 1. áhugi. 2. ástæða eða hvöt, það atkvæðisréttar). sem liggur að baki einhvers sem gert er. Occasion; sem gerist endrum og eins, Multilateral; 1. marghliða. 2. sem lýtur að tækifæris-. fleiri en tveimur aðilum (einkum þjóðum Offender; misgerðamaður, lögbrjótur, eða ríkisstjórnum). Multilateral treaty; maður sem brýtur settar reglur. marghliða samningur. Ongoing; yfirstandandi, óslitinn, samfelldur. Multi-party; fjölflokka. Operate; 1. vera að verki. 2. reka, starf- Multi-media; margmiðlun. rækja. 3. stjórna. 4. verka, hrífa, hafa áhrif. Municipal; 1. sem lýtur að umdæmi sem 5. valda, koma af stað. 6. skera upp. 7. ræður sjálft málum sínum eða málefnum slíks framkvæma hernaðaraðgerðir. umdæmis, t.d. borgar-, bæjar-, sveitar. 2. sem Opinion; 1. álit, skoðun. 2. álitsgerð. hefur sjálfsstjórnarréttindi. 3. sveitarstjórn. Organ; 1. stjórnartæki. 2. málgagn. Mutable; breytanlegur, hverflyndur, Organization; 1. félag, félagasamtök, óstöðugur. samtök, stofnun, bandalag. 2. skipulagning, Mutual; gagnkvæmur, sameiginlegur. skipan, kerfi. 3. stjórn, ráð, yfirboðarar. Narcissism; sjálfshrifning, sjálfsdýrkun. Orientation; 1. afstaða. 2. kynning, það að Negotiate; semja, gera samning um. glöggva sig á nýju umhverfi. Neighbourhood; nágrenni, nálægð, grennd Overlap; liggja að hluta til yfir, skarast. við. Override; 1. taka ekki tillit til, hunsa. 2. Neo-; forskeyti, ný. mega sín meira en e-r, vera e-m yfirsterkari, Netizen;(cyber-baby), netverjar, ungt fólk á vera þyngra á metunum en e-ð, gilda meira Netinu. en e-ð. 3. traðka á, troða niður. 4. ríða um Network; 1. tölvunet. 2. samofin heild, kerfi. eða yfir landssvæði. 5. ná yfir e-ð. 3. keðja sjónvarps- eða útvarpsstöðva sem Pan; forliður. al-, allra, sem tekur til alls eða senda út sömu dagskrá. 4. Tenging milli hópa. allra. Nominate; útnefna, tilnefna, skipa í stöðu Panel; 1. pallborðsumræðuhópur. 2. hópur eða embætti. þátttakenda í hópumræðum. 3. Panel- Non-formal educaction; óformleg discussion; pallborðsumræður. menntun, (skipulagt verkefni sem býður Paradigm; 1. fyrirmyndardæmi, ímynd. 2. ungu fólki persónulega og félagslega viðmið, viðtekinn rannsóknarrammi. menntun (þjálfun) sem miðar að því að auka Paragraph; efnisgrein, málsgrein. hæfileika og samkeppnishæfni (möguleika) Parallel; samsíða, samhliða, sambærilegur, þess. Þessi menntun fer fram utan hins samanburður. venjubundna skólakerfis. Þátttaka er ekki Parliamentarian; þingmaður. skyldubundin og er verkefnunum stjórnað af Partial; 1. ekki fullkominn, ekki alger. 2. menntuðum leiðtogum, leiðbeinendum, sem hlutdrægur, sem styður eða tekur málstað starfa í sjálfboðavinnu.) eins á kostnað annars. Non-governmental; sem lýtur ekki stjórn Participant; þátttakandi. yfirvalda eða er án beinna afskipta þeirra. Partner; félagi, meðeigandi, maki. Non-profit-making; ekki rekinn í Peer group; 1 jafningjar, jafningjahópur. hagnaðarskyni. Pent-up; lokaður inni, innibyrgður, niðurbældur. Norm; 1. staðall, viðmiðun. 2. Per; 1. á, fyrir (hvern og einn). 2. með. 3. 42 hegðunarmynstur, hegðunarreglur. samkvæmt. Percent; hundraðshluti, prósent. Principle; 1. frumatriði, undirstöðuatriði, Peripheral; 1. jaðar-, yfirborðs-, á ytra grundvallaratriði. 2. regla, lífsregla. borði. 2. aukabúnaður, fylgi-. 3. lögmál. 4. kennisetning. In principle; í Permanent; varanlegur, til frambúðar. grundvallaratriðum. Perspective; 1. samhengi, heildarsýn, Priority; 1. það að koma fyrst. 2. yfirsýn. 2. sjónarhóll, sjónarhorn. forgangsatriði, forgangsréttur. Pessimism; svartsýni, bölsýni. Proceed; 1. halda áfram. 2. stafa frá, koma Phenomena; fyrirbæri, fyrirbrigði, einkenni, af. 3. stefna, höfða mál gegn einhverjum. merki, viðburður, stórmerki. Process; 1. aðferð, ferli. 2. starfshættir, Pillar; 1. súla, stólpi, stoð, minnisvarði. 2. stjórnarhættir. 3. In process; í undirbúningi, (um mann) máttarstólpi, a pillar of society. í vinnslu. Pilot; tilrauna-, undirbúnings, prufu-. Pilot - Proclaim; kunngera, tilkynna, lýsa yfir. project; tilraunaverkefni. Production; 1. framleiðsla. 2. uppfærsla, Platform; stefnuskrá (stjórnmálaflokks, sviðsetning. félags, samtaka). Profile; útlínur, þverskurðarmynd. Plenary; 1. (um fund) sem allir eiga að Progress; framfarir, framvinda, framrás. mæta á, allsherjar-. 2. óskoraður, Project; 1. áætlun, fyrirætlun. 2. verkefni. ótakmarkaður, algjör. Promotion; efling. Pluralist; fjölhyggjumaður. Pronounce; 1. bera fram. 2. úrskurða. 3. Polarize; 1. kljúfa í tvo andstæða hluta. 2. lýsa. beina (að e-u tilteknu), laða (að e-u). Propaganda; áróður. Policy; 1. stefna, stjórnarstefna. 2. regla, Proposal; tillaga. lífsregla. Protagonist; forvígismaður, Position; staða, stelling, staðhæfing. aðalhvatamaður, málsvari. Post-; forskeyti, 1. eftir, postwar. 2. bak-, Protocol; 1. uppkast, frumskjal, einkum að aftan, postnasal. milliríkjasamningi. 2. siðareglur Potential; 1. hugsanlegur, mögulegur. utanríkisþjónustunnar. Practice; 1. æfing, þjálfun. 2. framkvæmd. Provide; útvega, setja sem skilyrði, gera 3. venja, siður, háttur. 4. ástundun, iðkun. ráðstafanir. 5. lögfræði- eða læknastofa. Provision; 1. ákvæði, skilyrði. 2. ráðstaf- Predominate; það að ríkja, að ráða. anir. 3. birgðir, vistir, föng, matarbirgðir. Prefigure; 1. boða, vera fyrirboði. 2. gera Public; 1. almennur, almennings-, þjóðar-. sér eitthvað í hugarlund, ímynda sér eitthvað 2. opinber, ríkis-. 3. almenningur. 4. In fyrir fram. public; opinberlega. Prejudice; hleypidómar, fordómar. Publication; 1. útgáfa, s.s. bók, tímarit o.fl. Preliminary; 1. undirbúnings-, 2. prentun og dreifing bóka, tímarita o.fl. undanfarandi. 2. bráðabirgða. Preliminaries; Qualification; 1. hæfni. 2. skilyrði sem upp- undirbúningur, ráðstafanir eða skipulagning fylla verður (til að öðlast tiltekin réttindi). til undirbúnings e-u. 3. forpróf, inntökupróf. Quantitive; 1. magnbundinn. 2. mælanlegur. Preparatory; undirbúnings-, kynningar-. Questionnaire; spurningalisti. Prerequisite; forsenda, forkrafa, e-ð sem Racism; kynþáttafordómar. krafist er áður en annað getur hafist. Range; 1. raða upp, stilla upp. 2. flokka, Pre-school; leikskóli. skipa niður. 3. reika, ráfa. 4. teygja sig. Presidium; framkvæmdanefnd stórrar Rationalize; rökstyðja. stofnunar. Recall; 1. muna, minnast, rifja upp. 2. kalla Previous; fyrri, undanfarandi. inn. 3. afturkalla, ógilda. Primary-school; grunnskóli. Recent; nýr, nýlegur, nýafstaðinn. 43 Reciprocal; 1. endurgjalds. 2. gagnkvæmur. Repercussion; eftirköst, víðtækar Recognize; 1. þekkja, þekkja aftur. 2. afleiðingar. viðurkenna. 3. veita athygli. 4. gefa orðið, Representative; 1. fulltrúi. 2. setja á mælendaskrá. 5. viðurkenna og taka umboðsmaður, málsvari. 3. sem hefur upp samskipti við. umboð annars. Recommendation; 1. ályktun, tillaga, Requisite; nauðsynlegur, sem er krafist tilmæli. 2. samþykki, ráðlegging, (fyrir e-ð), sem settur er sem skilyrði. uppástunga, tilvísun. 3. kostur, e-ð sem Research; rannsókn, athugun, fræðileg mælir með e-m eða e-u. könnun. Recruite; 1. nýr liðsmaður. 2. fá nýja Reserve; 1. taka frá, ætla sér. 2. áskilja sér. meðlimi. 3. efla og endurnýja. 4. styrkja, 3. geyma, slá á frest. 4. bóka, panta. hressa upp á. 5. friðland. 6. það að vera dulur. Reference; 1. tilvísun, tilvitnun. 2. Resolution; 1. ályktun eða formleg umsagnaraðili. 3. umsögn, meðmælabréf. samþykkt fundar. 2. lausn, úrlausn. Reflect; 1. endurkasta (ljósi, hita). 2. spegla, Resource(s); 1. fjármagn. 2. forði. 3. eignir. endurspegla. 3. reflect on, upon; kasta rýrð 4. auðlindir. 5. styrkur, máttur eða geta. á, verða til minnkunar. 4. hugsa um, íhuga, 6. úrræði, bjargráð. 7. útsjónarsemi. velta fyrir sér. Restrict; setja skorður við. Refocus; taka upp, einbeita sér á ný. Revise; endurskoða, fara yfir til þess að Reform; 1. bæta, taka sig á, bæta ráð sitt. laga/bæta. 2. leiðrétta, endurbæta. 3. koma á umbótum. Rural; sveita-, landsbyggðar-, dreifbýlis-. Regarding; varðandi, viðvíkjandi, um. Scheme; 1. áætlun, áform, fyrirætlun. 2. Regime; 1. stjórnarfyrirkomulag, ráðabrugg, bragð. 3. skipulag, kerfi. stjórnarhættir. 2. stjórnartíð. 4. skýringarmynd, uppkast, tafla. Regional; 1. staðbundinn, svæðisbundinn. Secondary school; upper secondary level; 2. sveitarstjórnar-. framhaldsskóli. Registration; 1. skrásetning, skráning, Secretariat; 1. ritaraembætti, innritun, bókun. 2. fjöldi skráðra. ráðherraembætti. 2. ráðuneytisskrifstofa. 3. skrásetningarskírteini. 3. framkvæmdaskrifstofa, Reimbursement; endurgreiðslur, bætur. afgreiðsluskrifstofa, embættisskrifstofa. Reiterate; margítreka, margendurtaka. Secretary General; aðalframkvæmdastjóri. Rejuvenate; yngja upp, gera ungan á ný. Sector; hluti, þáttur. Relationaship; 1. skyldleiki, frændsemi. 2. Self-awareness; sjálfskennd, sjálfsvitund, samband, tengsl. 3. samskipti, samgangur, það að vera meðvitaður um sjálfan sig. viðskipti. Seminar; námskeið með samræðusniði, Relative; 1. ættingi. 2. borinn saman við málstofa. annan, í samanburði við. 3. hlutfallslegur. Session; 1. formlegur fundur, einkum Relevant; 1. sem skiptir máli, sem kemur til- þingfundur. 2. þingtími. 3. önn, samfelldur teknu máli við. 2. viðeigandi, hlutaðeigandi. kennslutími. 4. óformlegt mót eða fundur. Remark; 1. segja, hafa orð á. 2. gera Settlement; 1. samkomulag. 2. uppgjör. 3. athugasemd við. 3. athugasemd. frágangur. 4. ákvörðun. 5. að koma sér fyrir, Remedial; sem læknar, eða ræður bót á e-u. landnám. 6. húsaþyrping. Remit; 1. senda greiðslu. 2. gefa eftir. 3. Share; 1. hluti, skerfur, skammtur. 2. fyrirgefa. 4. slaka á. 5. réna, draga úr. hlutabréf. 3. go shares; deila jafnt. 4. on Remunerate; 1. greiða fyrir (td. þjónustu), shares; sem á hlutdeild í hagnaði eða tapi. bæta upp (tap, kostnað). 2. greiða þóknun, Side-effects; aukaverkanir. 44 umbuna. Similar; líkur, áþekkur, svipaður. Simulation; 1. uppgerð, látalæti. 2. líking, Substance abuse; misnotkun á vímuefnum. eftirlíking. Substantial; 1. áþreifanlegur, raunverulegur. Situation; 1. ástand, aðstæður, kringum- 2. traustur, öruggur. 3. verulegur, talsverður. stæður. 2. lega, staðsetning. 3. starf, staða. 4. í megindráttum. 5. efnaður. Sizeable; nokkuð stór, umtalsverður, Summit; toppur, hæsta stig, hámark. töluverður. Summit meeting; toppfundur, fundur æðstu Slightly; lítillega, smávegis. ráðamanna ríkja, einkum til að útkljá Sociolog; félagsfræðingur. deiluefni. Social exclusion; félagsleg einangrun. Supervise; hafa eftirlit með, umsjón, Solidarity; samstaða. stjórna. Source; 1. upptök, uppspretta. 2. heimild. 3. Supplement; viðbót, viðauki. heimildarmaður. Support; 1. halda uppi, bera, styðja. 2. sjá Specific; 1. sérstakur, ákveðinn, tiltekinn. 2. fyrir, framfleyta. 3. aðstoða, vernda. be specific; nákvæmur. Support measures; stuðningur (við Spectrum; 1. róf (litróf), dreifirit. 2. róf , leiðbeinendur), þjálfun. skali. Survey; könnun. Stability; stöðugleiki, festa, jafnvægi, Sustain; 1. halda uppi, styðja, framfleyta. 2. varanleiki. þola, standast. 3. samþykkja. 4. styðja, Statement; yfirlýsing, fullyrðing. staðfesta. Statistic; tölfræði. Symposium/symposia; 1. málþing, Statute; lög. umræðufundur þar sem fjallað er um tiltekið Statutory; 1. lög-, laga-. 2. lögskipaður, málefni. 2. safn ritgerða um tiltekið málefni. löggiltur. 3. sem varðar við lög. 3. samkvæmi. Stepping-stone; 1. staksteinn, stikla. 2. Synergism, Synergy; starfsmögnun, sam- fótfesta. 3. áfangi, td. á framabraut. virkni þannig að heildaráhrifin verða meiri Stereotype; 1. steypuprent. 2. stöðnuð en samanlögð áhrif hinna einstöku þátta. ímynd. Target group; markhópur. Strategy; 1. kænska. 2. skipulagssnilld. 3. Term; 1. afmarkað tímabil. 2. heiti. Come to áætlun um hvernig bregðast skuli við. terms; komast að samkomulagi, fallast á Stratum; (eint. strata) 1. lag. 2. (í líffræði) skilmála. Bring to terms; þvinga til vefjarlag. 3. (í jarðfræði) jarðlag. 4. (í samkomulags. In terms of; með tilliti til, tölfræði) tölfræðilegur undirhópur. 5. stétt, varðandi. þjóðfélagsstétt. Theme; umræðuefni, þema. Structure; gerð, fyrirkomulag, samsetning, Thoroughly; rækilega, ítarlega, uppbygging. nákvæmlega. Study visit; námsferð, námskynning. Threat; ógnun, hótun. Subculture; (í félagsfræði) menningarkimi, Tolerance; umburðarlyndi, fordómaleysi, hópur fólks með sameiginleg einkenni leyfilegt frávik frá einhverjum staðli. (vegna aldurs, kyns, kynþáttar ofl.). Topic; efni, umræðuefni, umfjöllunarefni, Subject; 1. viðfangsefni. 2. námsgrein. 3. það sem er efst á baugi. ástæða, tilefni. Totalitarian; alræðis-, sem leitast við að Submit; leggja eitthvað fram, lýsa formlega stjórna sem flestum þáttum mannlífsins. yfir, leggja eitthvað til, hvetja til einhvers. Towards; 1. til, í átt að. 2. viðvíkjandi, hvað Subordinate; lægra settur, á lægra þrepi í snertir, varðandi. 3. handa, í þágu. valdakerfi, undir einhvern settur. Trade union; verkalýðsfélag. Subsidiary; 1. hjálpar-, aðstoðar. 2. auka-, Transparent; 1. gegnsær. 2. auðsær, hliðar-. augljós. 3. opinskár, falslaus, hreinskilinn. 45 Transversal; lína sem sker tvær eða fleiri Value; 1. gildi, verðgildi, andvirði. 2. línur. gagnsemi, nytsemi. 3. jafnvirði. 4. áætlað Training; fræðsla, kennsla, þjálfun, æfing. verð, matsverð. Trajectory; braut, ferill (flugskeytis), Versatile; fjölhæfur, alhliða, nytsamlegur til himinhnattar o.fl. margra hluta, hverflyndur, óstöðugur. Transition; 1. breyting, umskipti. 2. (í Version; 1. þýðing. 2. útgáfa. 3. gerð, tónlist) tóntegundaskipti, tengiþáttur, afbrigði, útsetning. millispil. Veto; neitunarvald. Transnational; samþjóðlegt, þverþjóðlegt. View; 1. skoðun, skilningur. 2. sýn, útsýni. Transversal; lína sem sker tvær eða fleiri Violate; 1. brjóta lög. 2. svíkja loforð. 3. línur. rjúfa, raska, trufla. 4. óvirða, vanhelga. Treasurer; gjaldkeri. Vocation; starfsgrein, fag, atvinna. Treaty; milliríkjasamningur, sáttmáli. Vocational school; verknámsskóli, iðnskóli. Trend; 1. stefna. 2. tíska. 3. framvinda, rás, Vocational training; starfsþjálfun, gangur mála. verkþjálfun. Trilateral; þríhliða, sem þrír aðilar eiga hlut Voluntary; 1. sjálfviljugur, af frjálsum vilja. að. 2. sjálfboðaliðs-. 3. sjálfráður, sem stjórnast Tripartate; þrískiptur, þríhliða. af eigin vilja. Tutor; 1. leiðbeinandi. 2. námsráðgjafi. 3. Volunteer; 1. sjálfboðaliði. 2. bjóða trúnaðarmaður. þjónustu sína; bjóðast til (að gera e-ð). Umbrella organisation; regnhlífarsamtök. Vote; 1. atkvæði í kosningu. 2. Unanimaous; sammála, á einu máli, kosningaréttur, atkvæðisréttur. 3. samþykkir. atkvæðaseðill. Unchanged; óbreyttur, eins. 4. greiða atkvæði. Vote for; greiða atkvæði Underline; undirstrika, leggja áherslu á. með. Vote against; greiða atkvæði móti. Underpin; 1. setja stoðir undir e-ð. 2. Give secret vote; greiða atkvæði leynilega; styrkja, endurnýja. 3. styðja, styrkja, renna Abstain; sit by; sitja hjá. stoðum undir. Vulnerable; særanlegur, illa varinn, Undertake; 1. takast á hendur. 2. taka berskjaldaður, varnarlaus. eitthvað að sér. 3. skuldbinda sig til að gera Warrant; 1. heimild, leyfi, réttur. 2. eitthvað. heimild, tilskipun (um handtöku, leit, Unemployment; atvinnuleysi. fullnustu dóms). 3. trygging, það að Union; 1. sameining, samruni. 2. bandalag, ábyrgjast. 4. heimild til að greiða eða veita samtök, sambandsríki, ríkjasamband. peningum viðtöku. Universal; 1. alheims, sem finnst um allan Xenophobia; hræðsla við ókunnuga (notað í heim. 2. alþjóðlegur. 3. almennur. 4. alhliða. tengslum við kynþáttafordóma), Unlimited; takmarkalaus, ótakmarkað. útlendingaandúð, útlendingahatur. Unprecedented; fordæmislaus. Youth initiative; frumkvæðisverkefni Upheaval; 1. ris, það að rísa. 2. umrót, ungmenna. umbrot (political or social upheaval). Youth leader; æskulýðsleiðbeinandi. Upsurge; aukning, framför, uppgangur. Youth organisation; æskulýðssamtök. Urban; borgar-, þéttbýlis-. Youth worker; æskulýðsleiðbeinandi. Urge; 1. hvetja, reka áfram. 2. mæla með einhverju. Utopia; fyrirmyndarríki, draumland, fullkomið samfélag aðeins til í draumsýn. 46 Vaccination; bólusetning.