ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF Í ÆSKULÝÐSMÁLUM ÁGRIP OG YFIRLIT Æskulýðsráð ríkisins EFNISYFIRLIT Inngangur 5 Norrænt samstarf í æskulýðsmálum 6 Samstarfsverkefni fyrir ungt fólk á Norðurlöndum 9 Evrópskt samstarf 13 Samstarf í æskulýðsmálum á vegum Evrópuráðsins 15 Aðild að evrópska æskulýðsvettvangnum 19 Samstarfsverkefni á vegum Evrópusambandsins fyrir ungt fólk 29 Orðasafn 33 ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF Í ÆSKULÝÐSMÁLUM ÁGRIP OG YFIRLIT Æskulýðsráð ríkisins Útgefandi: Æskulýðsráð ríkisins 2000 4 4. útgáfa, endurskoðuð INNGANGUR síðustu árum hafa samskipti ungs Með þátttöku Íslands í samningnum fólks um allan heim aukist. Mikil um Evrópska efnahagssvæðið Á áhersla er lögð á að ungt fólk sé (ESB/EES) hafa opnast nýir virkt í samfélaginu, skiptist á möguleikar fyrir ungt fólk hér á skoðunum og afli sér reynslu og landi til að vera virkir þátttakendur í þekkingar á menningu og lífsvið- evrópskum áætlunum svo sem horfi jafnaldra sinna sem víðast. Leonardó, Sókrates og “Youth”. Ungt fólk hér á landi vill vera með í þessu samstarfi. Aukin þátttaka ungs fólks í Um langan tíma hefur ungt fólk átt alþjóðlegu æskulýðsstarfi kallar á þess kost að taka þátt í norrænni aukna þekkingu á uppbyggingu þess samvinnu og mikil aukning hefur og þeim reglum sem þar gilda. orðið á þátttöku ungs fólks í starfi á Í riti þessu eru ekki tæmandi evrópskum vettvangi og um langt upplýsingar um alþjóðlegt samstarf skeið hefur ungt fólk tekið þátt í ungs fólks en vonast er til að það æskulýðsstarfi á vegum Evrópuráðs- komi þeim að notum er taka þátt í ins í Strassborg. Á liðnum árum erlendu samstarfi. hefur fjöldi íslenskra ungmenna komið í æskulýðsmiðstöðvarnar í Þess er vinsamlegast farið á leit við Strassborg og Búdapest m.a. til að þá er nýta sér ritið að þeir komi á taka þátt í ráðstefnum, fundum og framfæri við útgefendur leiðrétt- námskeiðum fyrir unga stjórnendur, ingum og breytingum á skipan mála ungt verkafólk og þá sem vinna við ef einhverjar eru og eins hvað betur upplýsingamiðlun. Þá hafa íslensk mætti fara. ungmenni sótt tungumálanámskeið á vegum Evrópuráðsins bæði í æskulýðsmiðstöðvunum og víðar í Evrópu. 5 NORRÆNT SAMSTARF Í ÆSKULÝÐS- MÁLUM Norðurlandaráð fleiri ráðherrafundum ár hvert. Norðurlandaráð er samstarfsvett- Ráðherranefndin leggur tillögur fyrir vangur þjóðþinga Norðurlanda, þ.e. þing Norðurlandaráðs, framfylgir Danmerkur, Finnlands, Íslands, tilmælum ráðsins, gefur því skýrslur Noregs og Svíþjóðar. Í ráðinu sitja um afrakstur samstarfsins og sér um 87 þingmenn úr stjórnmálaflokkum framkvæmd verkefna. Ákvarðanir landanna. Norðurlandaráð hefur Norrænu ráðherranefndarinnar, sem frumkvæði að samstarfsverkefnum skulu vera samhljóða, eru bindandi og leggur fram tillögur til ráðherra- fyrir þátttökuríkin. Í vissum tilvikum nefndarinnar sem er vettvangur þurfa þjóðþing einnig að samþykkja ríkisstjórna Norðurlanda. Æðsta ákvarðanir nefndarinnar. stofnun Norðurlandaráðs á milli árlegra þinga þess er forsætisnefndin Skrifstofa Norrænu sem tíu þingmenn eiga sæti í, tveir ráðherranefndarinnar frá hverju ríki. Skrifstofa Norrænu ráðherranefndar- innar í Kaupmannahöfn er nefndinni Norræna ráðherranefndin til fulltingis og einnig embættis- Norræna ráðherranefndin, sem í raun mannanefndum sem starfa á vegum er ekki ein heldur margar nefndir, er ráðherranefndarinnar að ýmsum samstarfsvettvangur ríkisstjórna málaflokkum. Skrifstofan hefur for- Norðurlanda og er skipuð einum göngu um úttektir á málum og undir- ráðherra frá hverju landi. Auk býr og fylgir eftir ákvörðunum ráð- samstarfsráðherra, sem bera ábyrgð herranefndarinnar. Skrifstofan getur á að samhæfa aðgerðir í landi sínu í einnig haft frumkvæði að stofnun norrænu samstarfi, hittast ráðherrar nýrra samstarfsverkefna. Um 85 6 einstakra málaflokka á einum eða starfsmenn eru á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar og koma þeir sett á legg Stjórnarnefnd um frá öllum Norðurlöndunum. norræna barna- og unglingamenn- ingu (BUK) til að fylgja fram- Æskulýðssamstarf á kvæmdaáætlun þessari eftir. Áætlun Norðurlöndum fyrir tímabilið 2001-2005 er í Norræna ráðherranefndin hefur í undirbúningi. tímans rás átt frumkvæði að margs konar samstarfi Norðurlandaþjóða í Norræna æskulýðsnefndin æskulýðsmálum. Árið 1973 var (NUK) komið á styrkjakerfi með það fyrir Nefndin er skipuð þrettán fulltrúum. augum að styrkja samvinnu Hvert Norðurlanda á tvo fulltrúa í norrænna æskulýðssamtaka. henni; annar skal vera fulltrúi Reynslan af því var talin það góð að æskulýðssamtaka, hinn fulltrúi þessir styrkir voru festir í sessi og stjórnvalda. Sjálfstjórnarsvæðin staðfesti ráðherranefndin þá árið Færeyjar, Grænland og Álandseyjar 1976 og hafa úthlutanir síðan verið í eiga einn fulltrúa hvert. Fulltrúar eru höndum Norrænu æskulýðsnefndar- tilnefndir til tveggja ára í senn. innar (NUK). Ráðherranefndin Nefndin fundar yfirleitt tvisvar á ári, samþykkti núgildandi starfsreglur að vori og hausti. nefndarinnar 1989. Markmiðið með Eitt helsta hlutverk nefndarinnar er styrkjunum er annars vegar að auka að veita styrki til æskulýðsstarfssemi þekkingu og skilning meðal ungs á Norðurlöndum. Styrkirnir eru fólks á Norðurlöndum um menn- flokkaðir í tvennt; annars vegar ingarleg, stjórnmálaleg og félagsleg styrki til samtaka með reglulega málefni, hins vegar að gera æsku- starfsemi og hins vegar styrki til lýðssamtökum og hópum ungmenna ákveðinna, afmarkaðra verkefna. kleift að taka þátt í alþjóðasamstarfi Auk styrkveitinga annast nefndin á sviði æskulýðsmála á norrænum ráðgjöf fyrir ráðherranefndina í grundvelli. Styrkirnir skiptast í ýmsum málefnum ungs fólks á verkefnastyrki vegna norrænna Norðurlöndum og sér um fram- verkefna á vegum æskulýðssamtaka kvæmd verkefna sem ráðherrarnir og frjálsra hópa ungmenna/barna og fela henni. stjórnunarstyrki vegna fastra reglu- Skrifstofa Norrænu ráðherra- legra samskipta æskulýðssamtaka á nefndarinnar í Kaupmannahöfn sér Norðurlöndum. Stjórnunarstyrkir eru um þjónustu fyrir nefndina. einungis veittir til samstarfs með þátttöku a.m.k. þriggja Norðurlanda. Stjórnarnefnd um norræna Haustið 1995 samþykktu norrænu barna- og unglingamenn- menningarmálaráðherrarnir fram- ingu (BUK) kvæmdaáætlun um samstarf um Nefndin er skipuð einum fulltrúa frá barna- og unglingamenningu fyrir hverju Norðurlanda og sjálfstjórnar- tímabilið 1996-2000. Árið 1996 var svæðunum, tilnefndir af viðkomandi 7 Bókin Íslensk ráðuneytum. Hlutverk nefndarinnar Nánari upplýsingar: æskulýðssamtök 2000 er að hrinda framkvæmdaáætlun Menntamálaráðuneytið Útg.: Æskulýðsráð Norrænu Ráðherranefndarinnar um Sölvhólsgötu 4 ríkisins Valhöll - norrænt samstarf á sviði barna- og unglinga- 150 Reykjavík upplýsinganet um barna- menningar í framkvæmd. Sími 560 9500 og unglingamenningu Nefndinni ber að fylgjast með þróun Netfang: [email protected] Veffang: mála, dreifa upplýsingum og koma Veffang: mrn.stjr.is http://valhalla.norden.org með tillögur um verkefni, ráðstefnur o.þ.h. Nefndin styrkir verkefni á Ungmennadeild Norræna Heimilisfang: sínu sviði, bæði svæðisbundin og félagsins Nordisk Ministerråd norræn og hefur samvinnu við aðrar Norræna félagið á Íslandi var Store Strandstræde 18 norrænar stofnanir á menningar- stofnað árið 1922. Markmið félags- DK 1255 København K Sími: +45 33 96 02 00 sviðinu. Eigið styrktarfé nefndar- ins er að efla norrænt samstarf, Bréfasími: +45 33 96 02 02 innar er aðgreint í tvennt, annars einkum í félags-, menningar- og Netfang: [email protected] vegar svæðisbundin og hins vegar umhverfismálum. Innan félagsins er Veffang: www.norden.org samnorræn verkefni. starfandi sérstök ungliðadeild sem Nefndin stendur að útgáfu Valhalla, stendur fyrir margskonar starfsemi, Norræna félagið upplýsingavefs fyrir ungt fólk á bæði innanlands og í samstarfi við Bröttugötu 3b Norðurlöndum. Þar er hægt að systurfélög á Norðurlöndum. Meðal 101 Reykjavík Sími: 551 0165 nálgast nánari upplýsingar um starf- samstarfsverkefna má nefna Café Bréfasími: 562 8296 semi NUK og BUK, auk margs Norden, vinnuferðir, Nordjobb ofl. Netfang: [email protected] annars viðkomandi barna- og Á heimasíðu Norræna félagsins er Veffang: www.norden.is unglingamenningu á Norðurlöndum að finna margar áhugaverðar teng- Veffang: http://valhalla.norden.org ingar við margskonar starfsemi á Skrifstofa Norrænu ráðherranefndar- Norðurlöndunum. innar í Kaupmannahöfn sér um þjónustu fyrir nefndina. 8 SAMSTARFS- VERKEFNI FYRIR UNGT FÓLK Á NORÐUR- LÖNDUM Alþjóðaskrifstofa NORDPLUS - Norrænt NORDJOBB háskólastigsins sér um verkefni fyrir kennara og Nordjobb er áætlun sem útvegar NORDPLUS. framhaldsskóla-nemendur ungu fólki atvinnu annars staðar á Neshaga 16, 107 Reykjavík NORDPLUS er samstarfsáætlun Norðurlöndum frá 4 vikum upp í 4 Sími: 525 4311 háskóla á Norðurlöndum og fjár- mánuði. Ýmis störf eru í boði s.s. Bréfasími: 525 5850 magnar Norræna ráðherranefndin landbúnaðarstörf, skrifstofustörf, Netfang: [email protected] Veffang: www.ask.hi.is hana. Markmið áætlunarinnar er að störf á veitingahúsi, við hjúkrun, gefa nemendum kost á að stunda verslun eða iðnað. Umsækjandi hluta af námi sínu við háskóla greiðir sjálfur ferðina en fær laun og Norræna félagið annars staðar á Norðurlöndum og fá aðstoð við að finna húsnæði. Með Bröttugötu 3b 101 Reykjavík námið metið að fullu heima fyrir. þátttöku í NORDJOBB getur ungt Sími: 551 0165 Kennarar geta auk þess starfað í eina fólk á Norðurlöndum átt þess kost Bréfasími: 562 8296 til tvær vikur við annan háskóla og að öðlast reynslu í atvinnulífinu og Netfang: [email protected] Veffang: www.nordjobb.is fengið starf sitt þar metið sem hluta ferðast um leið á skemmtilegan hátt af kennsluskyldu sinni. Umsóknar- og kynnst samfélaginu um leið. frestur er til 20.
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages45 Page
-
File Size-