RIFF Programme2008.Pdf
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
Efnisyfi rlit Contents 4 Starfsfólk Staff 45 ≥ Um vatn: fólk og gular dósir H>6#>H>8:)(+(&%.$%- 6 Velkomin á hátíðina Welcome to the Festival About Water: People and Yellow Cans 8 Hvar, hvenær, hvernig? What, when, how? 46 ≥ Upp Yangtze-fljótið Up the Yangtze ÏHA:CH@6 10 Þakkir Thanks 46 ≥ Ruslriddarinn Garbage Warrior 14 Vitranir New Visions 47 ≥ Þungur róður Upstream Battle 15 ≥ Án vægðar Without Mercy 47 ≥ Síðasta heimsálfan The Last Continent 15 ≥ Blindar ástir Blind Loves 48 ≥ Ísskápurinn The Fridge 16 ≥ Eftir skóla Afterschool 48 ≥ Sagan um hlutina The Story of Stuff 16 ≥ Fljúgðu hærra Soar 48 ≥ Útvarp Norðurpóll - Vatnshjarta Polar Radio – Waterheart 17 ≥ Fuglasöngur Birdsong 50 Sjónarrönd: Argentína Horizon Argentina 17 ≥ Heima Home 51 ≥ Bræðin The Fury 18 ≥ Kalt borð Cold Lunch 51 ≥ Ljónagryfjan Lion’s Den 18 ≥ Saga 52 Tale 52 52 ≥ Regn Rain 19 ≥ Snjór Snow 54 Hljóð í mynd Sound on Sight 19 ≥ Tulpan Tulpan 55 ≥ Berlín kallar Berlin Calling 20 ≥ Upprisan Uprising 55 ≥ Berlínaróður BerlinSong 20 ≥ Villti tarfurinn The Wild Bull 56 ≥ Lou Reed’s Berlin 21 ≥ Zift Zift 56 ≥ Rafmögnuð Reykjavík Electronica Reykjavik 21 ≥ Fyrir morgundaginn Before Tomorrow 57 ≥ Saga Borgarættarinnar Sons of the Soil 22 Fyrir opnu hafi Open Sea 57 ≥ Squeezebox 23 ≥ Askja Pandóru Pandora’s Box 58 ≥ Teipið gengur And Rolling 23 ≥ Aðdáun Adoration 58 ≥ Villt samsetning: Portrett af Arthur Russel 24 ≥ Áður en ég gleymi Before I Forget Wild Combination: A Portrait of Arthur Russell 24 ≥ Barcelona (kort) Barcelona (A Map) 59 ≥ Þungarokk í Bagdad Heavy Metal In Baghdad 25 ≥ Ég hef lengi elskað þig I’ve Loved You So Long 60 Ísland í brennidepli Icelandic Panorama 25 ≥ Blóm á reki Drifting Flowers 61 ≥ Allar mættar! Everybody Present! 26 ≥ Góðir kettir Good Cats 61 ≥ Dieter Roth Puzzle 26 ≥ Hefnd Revanche 62 ≥ Einungis fæðing Only a birth 27 ≥ Landsbyggðarkennari A Country Teacher 62 ≥ Smáfuglar 2 Birds 27 ≥ Lengsta leiðin The Most Distant Course 63 ≥ Naglinn The Nail 28 ≥ Mín Winnipeg My Winnipeg 63 ≥ Aðskotadýr Varmints 28 ≥ Morgunverður með Scot Breakfast with Scot 63 ≥ Keisarinn The Emperor 29 ≥ O’Horten 64 ≥ Harmsaga Tragedy 29 ≥ Óþokkaveisla A Feast of Villains 64 ≥ Þetta kalla ég dans That’s What I Call Dance 30 ≥ Rannsóknarmaðurinn The Investigator 68 Shirin Neshat 30 ≥ Skelfilega hamingjusamur Terribly Happy 70 ≥ Sýning á verkum Shirin Neshat 31 ≥ Speglar sálarinnar Two Looks Screenings of Shirin’s works 31 ≥ Þar til dauðinn aðskilur okkur With your permission 70 ≥ Myndbandsverk á Listasafni Íslands 32 ≥ 33 atriði úr lífinu 33 Scenes From Life Video-works in the National Gallery of Iceland 34 Heimildamyndir 72 Costa-Gavras 35 ≥ Bombaðu það! Bomb It! 74 Hanna K 35 ≥ Ein lína á dag hlýtur að vera nóg! A 74 Hvarfið Missing Line a Day Must Be Enough! 75 Öxin The Ax ÃVgi^aYVjÂ^ccVÂh`^ajgd``jg$I^aY©YZcdhh`^aaZg$L^i]ndjgeZgb^hh^dc"EVeg^`VHiZZc!9Vcbg` 36 ≥ Fallegur harmleikur A Beautiful Tragedy 78 Miðnæturbíó Midnight Movies 36 ≥ Heilagt stríð fyrir ástina A Jihad for Love 78 ≥ Löng helgi Long Weekend 37 ≥ Hr. Stór Mr. Big 80 Kung Fu kvöld Páls Óskars Páll Óskar Kung Fu Night 37 ≥ Hún er strákur sem ég þekkti She’s a Boy I Knew 82 Bílabíó Kringlan 2. hæð Drive-In Movie Kringlan 38 ≥ Í skugga hinnar helgu bókar Shadow Of The Holy Book 84 Hjaltalín tónleikar Hjaltalín in Concert HEIMURINN KEMUR Í HEIMSÓKN 38 ≥ Kattadansarar Cat Dancers 85 Friðartónleikar – Frá Indlandi til Íslands LANDSBANKINN ER STOLTUR AF STUÐNINGI SÍNUM VIÐ ALÞJÓÐLEGA KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 39 ≥ Óbugandi Indestructible Peace concert – From India to Iceland 39 ≥ Óbyggða-Gandhi The Frontier Gandhi 86-87 Ungar hetjur – heimildamyndir fyrir börn og 40 ≥ Sjálfsvígsþjónusta The Suicide Tourist unglinga í Norræna húsinu 40 ≥ Steinþögn Stone Silence Young Heroes – Docs for Kids in the Nordic House 41 ≥ 68-Kynslóðin Generation ‘68 90 Uppgötvun ársins Discovery of the Year 42 Nýr heimur 92-94 Viðburðir Events 44 ≥ Flæði: Í vatnsins nafni FLOW: For Love of Water 98-101 Málþing og umræður Panels og Discussions 44 ≥ Hvíslið í trjánum The Whispering of the Trees 102-103 Dagatal Calendar 45 ≥ Í leit að goðsögn In Search of a Legend Verndari Ráð kvikmyndagerðarmanna Forseti Íslands Board of Filmmakers Ólafur Ragnar Grímsson Baltasar Kormákur Friðrik Þór Friðriksson Kvikmyndaleikstjóri Kvikmyndaleikstjóri Hrönn Marinósdóttir Film director Film director Stjórnandi Festival Director Dagur Kári Pétursson Kristín Jóhannesdóttir Kvikmyndaleikstjóri Kvikmyndaleikstjóri Film director Film director Dimitri Eipides Dagskrárstjóri Elísabet Ronaldsdóttir Sigurjón Sighvatsson Special Programming Director Klippari Kvikmyndaframleiðandi Film editor Film producer Komdu á netpósthúsið Helga Stephenson Formaður dagskrárnefndar www.postur.is Chairman of the festival Starfsfólk Finna sendingu Hér getur þú með einföldum hætti fundið út hvar Staff sendingin þín er. Hægt er að finna sendingar jafnt Atli Bollason Ásgeir H. Ingólfsson Hönnun innanlands sem utan. Umsjón með Kjartan Yngvi Björnsson Art direction/Design Sound On Sight Almannatengsl Hörður Kristbjörnsson Sound on Sight Puplic relations [email protected] Netsamtal við þjónustufulltrúa Coordinator Netsamtal við þjónustufulltrúa er liður í aukinni Ljósmyndir þjónustu okkar. Þjónustufulltrúar liðsinna þér með Photos ráðgjöf og veita þér upplýsingar um þjónustu Póstsins. Atli Sigurjónsson Laurent Jegu Leó Stefánsson Dagskrárumsjón Tæknileg umsjón www.leostefansson.com Programme Technical Coordinator Breyta heimilisfangi Coordinator Ritstjórn Við áframsendum almennan bréfapóst fyrir þá sem eru Catalogue að flytja, bæði innanlands og erlendis. Almennar sendingar Marlene Kelnreiter Gréta María Bergsdóttir sem eru stílaðar á gamla heimilisfangið eru þá sendar Dögg Mósesdóttir Umsjón með gestum Ásgeir H. Ingólfsson áfram á nýja heimilisfangið. Umsjón með Guest Coordinator Atli Bollason sérviðburðum Atli Sigurjónsson Special Events Kjartan Yngvi Björnsson Biðpóstur í fríinu Coordinator Rebecca Moran Umsjón með Prentun Við geymum almennar bréfasendingar fyrir þig meðan filmuflutningum Printing þú ert í fríi eða áframsendum til þín á umbeðið pósthús. Garðar Stefánsson Print Traffic Coordinator Ísafoldarprentsmiðja Verkefnastjóri Project Manager Kristín Andrea Þórðardóttir Sérviðburðir Gréta María Bergsdóttir Special events Yfirumsjón Munið að endurnýta. Production Manager Good for recycling. HVÍTA HÚSIÐ / SÍA – 08–0945 Snæbjörn Brynjarsson Sérverkefni Gunnar Eggert Special Events Theodórsson Aðstoð við dagskrárgerð Hermann Karlsson Miðnæturmyndir Aðstoð við dagskrárgerð Special Events Teiknimyndir í Hátíð um alla Midnight Movies borg Special Events Animation Program in Riff around country Velkomin á kvikmyndahátíð! Welcome to the festival! ≥ Fimmta hátíðin er að hefjast. Í heila ellefu daga gefst kostur á að horfa á úrval áhugaverðra gæðamynda frá 27 löndum, allt frá glænýrri stuttmynd (Smáfuglar) í um 3 klukkustunda langa kvikmynd um Sögu borgarættarinnar frá árinu 1920. Myndirnar koma frá öllum heimshornum, en franskar og norskar myndir auk heimskautamynda eru sérstaklega áberandi og þá er sérstakur flokkur fyrir argentínskar myndir sem og íslenskar. Sumar þessara mynda, líkt og þær sem sýndar eru í flokknum Fyrir opnu hafi, hafa þegar getið sér gott orð á kvikmyndahátíðum. Flestar myndanna í flokknum Vitranir, þar sem keppt er um hinn eftirsótta Gyllta lunda, eru hins vegar rétt að hefja sitt ferðalag um heiminn. Á hátíðinni er fjöldi Norðurlandafrumsýninga, Evrópufrumsýninga og jafnvel heimsfrumsýninga. Tveir nýjir flokkar eru á hátíðinni, annarsvegar nýr.heimur sem er tileinkaður umhverfismálum og hinsvegar Sound on Sight, um samspil tónlistar og kvikmynda, en alls eru átta flokkar á hátíðinni. Takið eftir því að hver mynd er aðeins sýnd að meðaltali 3 sinnum og fæstar þessara mynda munu fara aftur í bíó hér á landi. Tækifærið er því einstakt. Margir góðir gestir sækja hátíðina heim. Þar má helst nefna Costa-Gavras, meistara hinnar pólitísku spennumyndar, og írönsku listakonuna Shirin Neshat, dönsku leikkonuna og leikstýruna Papriku Steen, finnska leikstjórann Arto Halonen, armensku leikkonuna Arsinée Khanjian, leikstjórinn Teri McLuhan sem eytt hefur yfir 20 árum í gerð myndar sem hér verður frumsýnd og tónlistarmanninn síunga David Amram. Mikilvægustu gestirnir eru þó alltaf þeir sem mæta í bíósalinn, þessi hátíð er fyrir ykkur. Góða skemmtun. Starfsfólk hátíðar. ≥ RIFF number 5 is about to begin. For eleven days we’ll present a selection of quality films from 27 different countries, from brand a brand new short film (2 Birds) to a 3 hour 1920’s Danish movie filmed in Iceland. The films come from all over the globe, but french and norwegian films along with arctic pictures are in focus and Argentinian films get their own category just like Icelandic ones. Some of those films, like those in the Open Seas category, have already made a name for themselves at film festivals around the world. On the other hand most of the pictures in New Visions, who compete for the Golden Puffin award, are beginning their journey around the world. There will be many nordic premieres, european premieres an even world premiers and we’ll have two new categories of a total of eight. There is world. changes, dedicated to environmental issues, and Sound on Sight, about the interaction of films and music. Many prominent filmmakers and artists will visit the festival. These include Costa- Gavras, master of the political thriller, iranian artist Shirin Neshat, danish actress and director Paprika Steen, finnish director Arto Halonen, armenian actress Arsinée Khanjian, Teri McLuhan