233. tölublað 15. árgangur — Mest lesna dagblað á Íslandi* — þriðjudagur 6 . október 2015

Kyrrð við Vífilsstaðavatn Litir haustsins spegluðu sig í Vífilsstaðavatni í gær. Samkvæmt Veðurstofunni skiptast á skin og skúrir á höfuðborgarsvæðinu næstu daga. Fréttablaðið/anton brink

Fréttablaðið í dag

skoðun Tryggvi Gíslason skrifar Beingreiðslur til bænda um kynferði dómara. 12-13

sport Yfir 100 erlend mörk. 14 án eftirlits um fjölda áa Menning Leikverkið Lokaæfing tollgæsla á Seyðisfirði. mynd/Stöð 2 fær tvær stjörnur. 21

lÍfið Hljómsveitin Segist saklaus af Sauðfjárbændur þurfa aðeins að halda sjötíu prósent þeirra kinda sem ríkið heldur tónleika í Laugardalshöll. borgar þeim fyrir til að fá fulla greiðslu. Skortir ekki kjöt, útskýrir landbúnaðar­ 24-26 fíkniefnasmygli ráðherra. Ekkert eftirlit er með búfjárskýrslum bænda til Matvælastofnunar. plús 2 sérblöð l fólk l bÍlar lögregluMál „Skjólstæðingur *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 minn lýsir yfir sakleysi sínu. Hann landbúnaður Sauðfjárbændur þurfa Við höfum ekki skila inn skýrslu til að telja sauðfé á hefur aldrei komist í kast við lögin einungis að hafa 70 prósent sauðfjár farið í ferðir til kostnað bænda. og veit ekkert hverjir hinir einstak- á vetrarfóðrum til að fá fullar bein- Matvælastofnun er jafnframt heim- lingarnir eru,“ segir Hólmgeir Elías greiðslur fyrir þau ærgildi sem þeir þeirra sem eru ilt að fara í skoðun til sauðfjárbænda 365.is Sími 1817 Flosason, verjandi eins þeirra sem eiga. Ekkert eftirlit er með því hvort búnir að skila til að sannreyna upplýsingagjöf grunaðir eru um að vera viðriðnir bændur gefi upp rétta tölu sauðfjár inn búfjár- þeirra. Matvælastofnun hefur aldrei innflutning á tugum kílóa sterkra hjá sér. skýrslu til frá því ný lög um búfjárhald tóku gildi fíkniefna. Sauðfjárræktandi með 500 ærgildi árið 2013 farið í þessar eftirlitsferðir FÁRÁNLEGA Fréttablaðið greindi frá því í gær þarf því aðeins að hafa 350 kindur á að sann- og treyst bændum fyrir þessu. að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vetrarfóðrum til að fá að fullu greitt reyna Milljarðar króna renna til sauðfjár- FLOTTUR hefði lagt hald á efnin síðastliðinn fyrir þau ærgildi sem hann á. Ríkið upplýsingar bænda árlega í formi beingreiðslna mánudag, en þau fundust í bíl sem greiðir sauðfjárbændum um 2,5 þeirra. án þess að eftirlit sé með því hvort PAKKI kom til landsins með Norrænu 22. milljarða árlega fyrir að halda sauðfé. bændur gefi upp rétta tölu sauðfjár september síðastliðinn. Sigurður Ingi Jóhannsson landbún- Sverrir Sverrisson, hjá sér. Með því að greiða 1.990 kr. aukalega Tollverðir á Seyðisfirði leituðu aðarráðherra undirritaði reglugerð sérfræðingur hjá Matvælastofnun Sverrir Þ. Sverrisson, sérfræðingur færðu endalaust tal og 1 GB í GSM. í bílnum eftir að fíkniefnahundur þess efnis í vikunni. Hann segir hlut- hjá Matvælastofnun, segir stofnun- tollgæslunnar sýndi honum athygli. fallið hafa haldist óbreytt milli ára. ina fara í fjölda eftirlitsferða á hverju Engin efni fundust þó í bílnum við „Ástæða þess að engin breyting er uðum hlutfallið fyrir nokkrum árum ári. leitina. Lögreglan lagði hald á efnin núna á ásetningarhlutfallinu er að þegar leit út fyrir skort á lambakjöti. „Hins vegar höfum við ekki farið í viku síðar eftir að hafa fylgst með það er ekki skortur á kjöti. Við hækk- Hins vegar er það ekki raunin í ár ferðir til þeirra sem eru búnir að skila FÁÐU ÞÉR bílnum. og því ákváðum við að halda þessu inn búfjárskýrslu til að sannreyna ÁSKRIFT á 365.is Samkvæmt heimildum Frétta- óbreyttu,“ segir Sigurður Ingi. upplýsingar þeirra. Við höfum meira blaðsins eru efnin sem um ræðir 2,5 milljarðar Samkvæmt lögum um búfjárhald verið í því að eltast við bændur sem kókaín og amfetamín. eiga allir sauðfjárbændur að vera ekki skila inn búfjárskýrslum,“ segir SKEMMTIPAKKINN Tveir Íslendingar og tveir Hol- króna renna árlega úr ríkis- búnir að senda skýrslu um fjölda Sverrir. „Ef grunur leikur á að menn lendingar á þrítugs- og fertugsaldri sauðfjár á fæti hjá sér fyrir 20. nóvem- séu ekki að fara rétt með í búfjár- sitja í gæsluvarðhaldi vegna máls- sjóði til að greiða bændum ber. Matvælastofnun er skylt að fara skýrslum þá skoðum við vissulega Aðeins 310 kr. á dag ins. – ngy/ sjá síðu 6 fyrir að halda sauðfé. í eftirlitsferðir til þeirra sem ekki slík mál.“ [email protected] 2 F réttI r ∙ F réttablað I ð 6. október 2015 þrI ðjuD agur

Veður Skál á spítalanum

Suðaustan 5-10 m/s og lítils háttar rigning eða skúrir víðast hvar, en rofar til á norðanverðu landinu síðdegis. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast norðaustanlands. Sjá Síðu 18

Fokker-vélar ódýrar en á leið úr landi

FerðaþjónuSta Flugfélag Íslands er ekki byrjað að selja Fokker-flugvél- arnar sínar fimm en stefnt er að því að skipta þeim út fyrir Bombardier Q400 vélar innan tíðar. „Þær eru enn í notkun hjá okkur og verða þar til hinar vélarnar Mjólkursamsalan stefnir að því að safna 15 milljónum króna til tækjakaupa fyrir Landspítalann með sérstöku átaki þar sem 30 krónur af hverjum seldum lítra af D-vítamínbættri mjólk renna til málefnisins. Ætlunin er að bæta tækjabúnað og starfsaðstöðu á bæklunarskurðdeild Landspítalans. Full- koma. Þannig að þær verða hjá trúar MS og Landspítalans skáluðu í mjólk við upphaf söfnunarinnar í gær. FréttabLaðið/anton brink okkur að minnsta kosti fram á vor,“ segir Árni Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Framleiðandi Fokker-véla varð gjaldþrota árið 1996. Flugvélunum, Framlag ekki sem eru 25 ára, hefur þó verið sinnt jafngilt skatti með varahluti og viðhald. „Það var Ekki framseld þótt hún kominn tími á það að skipta um týpu og þá ákváðum við að fara í eFnahagSmál InDefence-hópurinn Bombardier. Við höfum undan- vill að sýnt verði fram á að greiðsla farin tíu ár verið með minni útgáfu 334 milljarða stöðugleikaframlags yrði sakfelld í Debrecen af þeirri vél og höfðum haft góða sem slita stjórnir föllnu bankanna reynslu af þeim. Það lá því beint hafa lagt til sé jafn hagstætt fyrir við að taka stærri útgáfuna sem er íslenskt þjóðarbú og greiðsla Íslenskur læknir, grunaður um morðtilraun í Ungverjalandi, segir að um svið- rúmlega sjötíu sæta vél,“ segir Árni. stöðugleikaskatts sem skila átti Markaðsverðið fyrir Fokker 690 til 850 milljörðum króna sam- settan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni er ekki hátt en Árni segir FÍ geta kvæmt kynningu stjórnvalda síð- vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. losað sig við þær þegar þar að asta sumar. komi. Félagið seldi eina Fokker-vél Í bréfi sem InDefence hefur á síðasta ári en Árni vill ekki gefa sent efnahags- og viðskiptanefnd DómSmál Íslensk kona sem er ákærð upp hvað fékkst fyrir hana. „Mark- Alþingis er bent á að samkvæmt fyrir morðtilraun í Ungverjalandi segir aðsverð á svona vélum er kannski stöðugleikaskilyrðum fái kröfu- að málið hafi haft áhrif á hana á allan í kringum eina til tvær milljónir hafar að taka a.m.k. 500 milljarða mögulegan hátt. Hún eigi erfitt með dollara. Ef við orðum það þannig.“ króna úr landi á næstu árum en vinnu og að sinna fjölskyldu sinni. Í fréttatilkynningu frá flugfélag- ekki sé kveðið á um slíkt samhliða Konan er á fertugsaldri og er starf- inu í júlí sagði: „Heildarfjárfesting- greiðslu stöðugleikaskatts. andi læknir hér á landi. Hún var í in mun hækka heildareignir Ice- „Það er því rangt að fullyrða að læknisnámi í Debrecen, næststærstu landair Group samstæðunnar um stöðugleikaskatturinn og stöðug- borg Ungverjalands, árið 2012 þegar 25 milljónir dollara, að teknu tilliti leikaframlagið séu jafngildar leiðir atvikið átti sér stað sem síðar leiddi til söluverðs allra fimm Fokker 50 út frá hagsmunum heimila,“ segir í til ákæru á hendur henni. Samkvæmt flugvéla Flugfélags Íslands.“ – snæ bréfinu. – ih ungverskum fjölmiðlum er henni gefið að sök að hafa byrlað nígerískri vinkonu sinni svefnlyf og barið hana í höfuðið með hamri. Konan vísar þessu alfarið á bug. „Hún í rauninni telur að þarna hafi verið sviðsettur glæpur. Það er ekki um að ræða höfuðkúpubrot í þessu Háskólinn í Debrecen þar sem íslenskur læknir stundaði nám. NorDicpHotoS/Getty máli. Þarna er um að ræða, að mér skilst, nokkur spor í höfuðið og það eru Þarna er um að völd vissu af málinu þá var því frestað,“ áverkar sem umbjóðandi minn telur að ræða, að mér skilst, segir Ingibjörg. Aðspurð hvers vegna fórnarlambið svokallaða hafi valdið sér nokkur spor í höfuðið og hún telji að svo sé segir hún: „Það er sjálft,“ segir Ingibjörg Ólöf Vilhjálms- góð spurning. Ég held að það sé svona dóttir, verjandi konunnar. það eru áverkar spurning um að leggja saman ein- NÁM Í TÖLVUVIÐGERÐUM „Þetta er hið hræðilegasta mál í raun sem umbjóð- hverjar tölur þarna. Það styður það sem og veru. Hún er ásökuð um mjög alvar- andi minn hún segir að þarna er einhver undarleg legan glæp sem hún segir sjálf að hún telur að málsmeðferð í gangi.“ Næstu námskeið byrja 12. og 13. október hafi ekki framið. Þannig að eðlilega er Konan er starfsmaður Heilbrigðis- hún í miklu uppnámi, þetta er mjög fórnarlambið stofnunar Suðurlands (HSU). Henni Þetta vinsæla námskeið er fyrir þá sem vilja starfa alvarlegt mál.“ svokallaða hafi hefur nú verið veitt leyfi frá störfum. við tölvuviðgerðir, uppfærslur og endurbætur. Ingibjörg segir að rannsókn málsins valdið sér sjálft. Samkvæmt 2. gr laga um framsal saka- ytra sé ábótavant. Konunni hafi hingað manna má ekki undir neinum kring- Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, til gengið illa að koma sinni hlið máls- umstæðum framselja íslenska ríkis- Námskeiðið er verklegur undirbúningur fyrir A+ lögmaður gráðurnar frá CompTIA. ins á framfæri við stjórnvöld. Þá hafi borgara. Fari svo að konan verði dæmd sönnunargögnum sem hún hafi reynt í Ungverjalandi á hún því ekki á hættu Frábært skref inn í tækniheiminn. að koma á framfæri ekki verið gefinn að vera send þangað til að afplána gaumur og sýni, sem hefðu verið tekin dóminn. Vafi ríkir um hvort hún myndi í sambærilegu máli hér á landi, ekki yfirhöfuð afplána neinn dóm. verið tekin. Fyrirtaka í málinu fer fram í nóvem- „Það átti að dæma í málinu í síðasta ber á undirdómstigi sem svipar til hér- mánuði en eftir að ungversk yfirvöld aðsdóms hér á landi. komust á snoðir um það að íslensk yfir- [email protected] Nýr Audi Q7

Sterkur, tímalaus og einstakur

Nýr og tilkomumikill Audi Q7 er einstakur hvað varðar aksturseiginleika og upplýsingakerfi ásamt því að vera í fremstu röð þegar kemur að aðstoðarkerfum fyrir ökumann. Hann leggur meðal annars í stæði, bakkar með kerru og keyrir sjálfur í umferðaröngþveiti. Nýr Audi Q7 er búinn fullkomnu quattro® fjórhjóladrifi. Hann er sterkur og stæðilegur lúxusjeppi en 325 kílóum léttari og 26% eyðslugrennri en áður.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · sími 590 5000 · www.audi.is 4 fréttir ∙ f réttablaÐi Ð 6. OKtóber 2015 ÞriÐ judaG ur

Ólíkt fyrri árum fór Hálslón ekki á yfir- fall í sumar. mynd/LandSviRkJun Hætta við skömmtun

OrKumál Landsvirkjun hyggst draga til baka boðaðar takmarkanir á afhendingu rafmagns til viðskipta- vina í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir mikið innrennsli í lón í sept- ember. Staða í miðlunum fyrirtækisins í lok ágúst var slæm, sérstaklega í Hálslóni. Þá tilkynnti Landsvirkjun viðskiptavinum með mánaðar fyrir- vara að líklega þyrfti að nýta ákvæði í samningum og draga úr raforku- framboði í vetur. Heildarmiðlunarforði Landsvirkj- unar stendur nú í rúmum 93 pró- sentum. Lón á Þjórsársvæði standa nú í 91 prósenti. Fylling Blöndulóns er 75 prósent. Fylling Hálslóns er 95 prósent. – shá Baráttufundur SFR, SLFÍ og LL um bætt kjör var í Háskólabíói um miðjan september. FRéttaBLaðið/anton

Tólf ekki enn komin í skóla Fundur í dag hjá ríki og BSRB mannréttindi Útlendingastofnun óskaði ekki eftir þjónustu frá Hafn- Draga kann til tíðinda í deilu þriggja stærstu félaga BRSB við ríkið á fundi í dag. Undirritun fyrirliggjandi arfirði vegna hælisleitenda í nýrri móttökustöð í Bæjarhrauni þar til samnings við SGS og Flóann var frestað. Nái BSRB-félögin ekki samningi hefjast verkföll í næstu viku. 1. október. Enn bíða tólf börn sem hafa stöðu Kjaramál Undirritun kjarasamn- SALEK-hópurinn (Samstarfsnefnd hælisleitenda eftir skólavist í Hafn- inga Starfsgreinasambandsins um launaupplýsingar og efnahags- arfirði. Fimm börn hófu skólagöngu (SGS) og Flóabandalagsins við ríkið forsendur kjarasamninga) fundaði í Reykjavík eftir að Útlendinga- sem fara átti fram í gær var frestað á föstudag, auk þess sem heimildir stofnun sá að sér og sótti um vist þangað til á morgun að beiðni ríkis- blaðsins herma að fundað hafi verið fyrir börnin. Stofnunin hafði látið ins. Heimildir blaðsins herma að um helgina og í gær. Í hópnum hjá líða að sækja um skólavist fyrir frestunin eigi rót sína í þeirri vinnu eiga sæti ríkissáttasemjari og full- börnin þrátt fyrir ítrekaðar áminn- sem á sér stað á vettvangi svonefnds trúar samtaka á vinnumarkaði, ingar frá lögfræðingi Rauða krossins SALEK-hóps þar sem unnið er að því bæði atvinnurekenda og verkalýðs- og Umboðsmanni barna. að ná „heildstæðri niðurstöðu“ þar hreyfinga. Haraldur L. Haraldsson, bæjar- sem undir séu allir samningar ríkis- Meðal þess sem rætt hefur verið stjóri í Hafnarfirði, segir að Útlend- ins við stéttarfélög. á þessum vettvangi, þar sem að ingastofnun og Hafnar fjarðar bær Á meðan samningur SGS og Flóans frumkvæði ríkissáttasemjara hefur hafi ekki samning um þjónustu en hefur legið fyrir í rúma viku, er kjara- síðustu vikur verið leitað leiða til stefnt sé að því að börnin geti hafið deila þriggja stærstu félaga BSRB að innleiða hér nýtt fyrirkomulag skólagöngu innan fárra daga strand og búið að boða verkföll sem kjaraviðræðna að norrænni fyrir- „Útlendingastofnun kemur ekki að óbreyttu hefjast í lok næstu viku. mynd, er hvort samræming lífeyris- beinlínis að skólagöngu barnanna, Fundur hefur hins vegar verið boð- réttinda milli opinbera og almenna- túlkamál og annar stuðningur aður hjá BSRB félögunum þremur, vinnumarkaðarins geti verið hluti kemur því í hlut skólanna sjálfra. SFR – stéttarfélagi í almannaþjón- af „mjúkri lendingu“ yfirstandandi Stofnunin mun aftur á móti vinna ustu, Sjúkraliðafélagi Íslands (SLFÍ) samningalotu. með skólunum í að koma þessum og LL (Landssambandi lögreglu- Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, atriðum í réttan farveg auk þess að manna), með samninganefnd ríkis- segir vonir standa til þess að á fund- Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, vonast eftir útspili frá ríkinu. FRéttaBLaðið/anton standa straum af mestum eða öllum ins hjá ríkissáttasemjara klukkan inum í dag leggi ríkið eitthvað meira kostnaði við skólagöngu barnanna,“ tvö í dag. Þegar samninganefndirnar til málanna en verið hafi á síðustu við SFR, SLFÍ og LL þurfi hins vegar viðfangsefni. „Það er mjög erfitt að segir Skúli Á. Sigurðsson, verkefna- funduðu síðast fyrir viku var staða fundum, sér í lagi í ljósi þess að fyrir að ræða við félögin. Að ná niðurstöðu klára þetta ein, tveir og þrír. En það stjóri hælissviðs hjá Útlendinga- deilunnar óbreytt og bar enn mikið liggi samningur ríkisins við Flóann sem einnig feli í sér samræmingu líf- er ennþá verið að ræða þetta,“ segir stofnun. – kbg í milli. og SGS. Til þess að ná samningum eyrisréttinda sé bæði stórt og flókið hann. [email protected] Umboðsmaður gagnrýnir Seðlabanka Frá kr. 134.900 stjórnsýsla Umboðsmaður leg þekking, reynsla og þjálfun í Ég hef þá fyrst og m/morgunmat Alþingis telur þörf á að Seðlabank- úrlausn viðkomandi verkefna. Slíkri fremst í huga að inn, fjármálaráðherra og Alþingi aðgreiningu verkefna er líka ætlað taki afstöðu til þess hvort gera eigi að treysta grundvöll málefnalegrar tekin sé afstaða til þess hvort breytingar á fyrirkomulagi athugana stjórnsýslu,“ segir Tryggvi Gunn- það fyrirkomulag að fela og rannsókna vegna ætlaðra brota arsson, umboðsmaður Alþingis, í Seðlabankanum að fara með gegn gildandi reglum um gjald- bréfinu. þessi verkefni samhliða eyrismál. Þetta kemur fram í bréfi Nýlega var greint frá því að sér- sem umboðsmaður sendi Bjarna stakur saksóknari hefði fellt niður almennri stjórnsýslu við Benediktssyni fjármálaráðherra, Má rannsókn á meintu gjaldeyrisbrota- framkvæmd gjaldeyrishaft- Guðmundssyni seðlabankastjóra máli Seðlabanka Íslands eftir þriggja anna í þeim mæli sem raunin og Þórunni Guðmundsdóttur, for- ára málsmeðferð. Átaldi Þorsteinn er í dag fullnægi nægjanlega manni bankaráðs. Gjaldeyriseftirlit Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, Seðlabankans hefur eftirlit með því seðlabankastjóra fyrir meðferðina á þeim kröfum hvort reglum sé fylgt. því máli. Umboðsmaður Alþingis sem talið er „Ég hef þá fyrst og fremst í huga segir að Seðlabankinn þurfi að rétt að að tekin sé afstaða til þess hvort það huga betur að því við undirbúning viðhafa í fyrirkomulag að fela Seðlabank- og ákvarðanatöku um athuganir og anum að fara með þessi verkefni rannsóknir, og hugsanlega kæru til skipulagi Róm15. október í 4 nætur samhliða almennri stjórnsýslu við að lögreglu, að sá lagagrundvöllur stjórnsýslu á framkvæmd gjaldeyrishaftanna í sem slíkar ákvarðanatökur byggi á aðgreiningu verk- Netverð á mann á Marcella Royal m.v. 2 í herbergi. þeim mæli sem raunin er í dag full- séu fullnægjandi. Eins og sjá megi af efna. nægi nægjanlega þeim kröfum sem tilurð og breytingum á lagaákvæð- talið er rétt að viðhafa í skipulagi um og reglum um gjaldeyrismál er Tryggvi Gunnarsson, Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 stjórnsýslu á aðgreiningu verkefna ljóst að Seðlabanki Íslands hefur umboðsmaður Alþingis www.heimsferdir.is sem meðal annars tekur mið af því haft verulega aðkomu að undirbún- Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. á slíku. Ath. að verð getur breyst til leiðréttinga Heimsferðir áskilja sér rétt Birt með fyrirvara um prentvillur. að tryggja að fyrir hendi sé nægjan- ingi þeirra. – jhh ÍSLENSKA/SIA.IS VOR 76515 10/15 Við stöndum vörð um öflug fyrirtæki

Cintamani Heimilistæki Melabúðin

Eina tryggingin gegn íslensku Höfuðstöðvar í borginni og sex Ást og umhyggja er það sem veðri er hlýr fatnaður sem verslanir víða um land standa þarf til að hverfisverslunin kallar á vandaða hönnun tryggan vörð um að íslensk lifi og standi áfram vörð og blómlega verslun heimili séu vel tækjum búin. um fjölbreytni mannlífs, með útivistarfatnað. vöruframboð og gæði.

Hér er góður staður Nova Ormsson fyrir þitt fyrirtæki Stærsti skemmtistaður í heimi Krafan um tæknilegt forskot sendir jákvæða strauma um hefur í meira en 90 ár tryggt land allt með því að tryggja landsmönnum aðgang að fyrsta þjóðinni hagkvæmari fjarskipti. flokks gæðavöru og þjónustu.

Rúmfatalagerinn Tékkland Tölvulistinn

Til að tryggja lægra verð fyrir Lyftur, gryfjur og skoðunarbrautir Meira en 50 starfsmenn um allt heimili landsins þarf góðan á fjórum starfsstöðvum tryggja land standa vörð um heimsþekkt lager, stórt vöruhús og að öryggi ökutækja standist vörumerki á hagstæðu verði rúmgóðar verslanir, bæði skoðun á vegum landsins. fyrir fólk og fyrirtæki. norðan heiða og sunnan.

Traustsins Vörður nýtur trausts hjá öflugum íslenskum fyrirtækjum. verðir Áhersla okkar á einföld og þægileg viðskipti er nokkuð sem fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum kunna að meta.

Hafðu samband og fáðu tilboð í tryggingar þíns fyrirtækis.

VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÍNU FYRIRTÆKI BETUR 6 fréttI r ∙ f réttablaÐIÐ 6. október 2015 Þr IÐJu D agur

Bíða í röð eftir gististað í Berlín

Tveir Hollendingar komu með bifreiðina hingað til lands með Norrænu þann 22. september síðastliðinn. FréTTablaðið/gva Fylgst var með hollenska bílnum í nokkra daga lögreglumál Fólksbíll sem lög- handteknir eftir að Hollending- reglan lagði hald á síðastliðinn arnir fóru af stað á bílnum og hittu mánudag vegna gruns um að fíkni- annan móttakanda efnanna. efni væru í honum var vaktaður af Við leit lögreglu í bílnum fund- fíkniefnalögreglunni í nokkra daga ust fíkniefnin. Það má því gefa sér þar sem hann stóð óhreyfður á að efnin hafi verið vel falin þar sem bílaplani. efnin fundust ekki við fyrstu leit. Fréttablaðið greindi frá því í gær Lögreglan vill ekki veita upp- að lögreglan á höfuðborgarsvæð- lýsingar um málið að svo stöddu inu hefði lagt hald á tugi kílóa af vegna rannsóknarhagsmuna. Aldís sterkum fíkniefnum sem fundust Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlög- í bílnum. Fjórir einstaklingar sitja regluþjónn á höfuðborgarsvæð- nú í gæsluvarðhaldi vegna máls- inu, sagði í samtali við Fréttablað- ins. Tveir þeirra eru Íslendingar ið í gær að um væri að ræða mjög og tveir Hollendingar. Þeir eru á stórt mál á íslenskan mælikvarða. þrítugs- og fertugsaldri. Þetta er þriðja stóra fíkniefna- Samkvæmt heimildum Frétta- málið sem komið hefur upp á blaðsins eru efnin sem um ræðir Íslandi á stuttum tíma. Tollverðir kókaín og amfetamín og hleypur á Seyðisfirði fundu 80 kílógrömm götuverð efnanna á hundruðum af MDMA í húsbíl sem kom einn- milljóna. ig með Norrænu til Seyðisfjarðar Tveir Hollendingar komu með í byrjun september síðastliðins. bifreiðina hingað til lands með Hollenskt par situr nú í gæslu- Norrænu þann 22. september varðhaldi vegna málsins. Bæði síðastliðinn. málin eru með stærstu fíkniefna- Tollverðir á Seyðisfirði leituðu málum sem komið hafa upp hér í bifreiðinni eftir að fíkniefna- á landi. hundur tollgæslunnar sýndi bíln- Þá voru hollenskar mæðgur um athygli. Engin efni fundust þó stöðvaðar með tæplega tuttugu Bíða skráningar Hundruð flóttamanna biðu skráningar fyrir utan skrifstofu útlendingamála í Berlín í gær. í bílnum við leitina og hélt fólkið kíló af fíkniefnum í Leifsstöð um Yfirvöld í Þýskalandi reikna með að allt að ein og hálf milljón flóttamanna komi til landsins á þessu ári. sína leið. páskana. FréTTablaðið/epa Samkvæmt heimildum Frétta- „Skjólstæðingur minn lýsir yfir blaðsins gerði tollgæslan lögreglu sakleysi sínu. Hann hefur aldrei þó viðvart um að grunur léki á að komist í kast við lögin og veit ekk- fíkniefni væru í bifreiðinni. Í kjöl- ert hverjir hinir einstaklingarnir farið vaktaði lögregla bílinn. eru,“ segir Hólmgeir Elías Flosa- Hollendingarnir yfirgáfu bíl- son, verjandi eins þeirra grunuðu Stjórnvöld verða að inn í nokkra daga og stóð hann sem ekki var á staðnum við mót- óhreyfður á bílaplani. töku efnanna. Einstaklingarnir fjórir voru [email protected] grípa til aðgerða strax

Samtökunum Þroskahjálp koma niðurstöður rannsóknar um verulega skert sjálfræði fólks með þroskahömlun ekkert á óvart. Stjórnvöld verði að grípa til Göngugreining nauðsynlegra aðgerða með lögum og reglum, fjárveitingum og skilvirku eftirliti. félagsmál „Forræðishyggja og Leiðarstefið í Höfum ekki fullgilt Vandamál sem göngugreining Flexor getur skert sjálfræði er því miður daglegur veruleiki hjá allt of mörgum einstak- samningnum er samninginn hjálpað til við að leysa eru til dæmis: lingum með þroskahömlun og við réttur fatlaðs fólks til að lifa höfum barist fyrir því um árabil að sjálfstæðu lífi og fá að taka • Ísland undirritaði samning við því verði brugðist með viðeigandi ákvarðanir um eigið líf. Við Sameinuðu þjóðanna um réttindi • þreytuverkir og pirringur í fótum hætti og mögulegum úrræðum,“ segir fatlaðs fólks (CRPD) 30. mars Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður eigum enn mjög 2007. Markmið samningsins er að • verkir í hnjám Landssamtakanna Þroskahjálpar, langt í land efla, verja og tryggja full og jöfn • sársauki eða eymsli í hælum spurð um nýja rannsókn sem sýnir með að mannréttindi og grundvallarfrelsi hversu mjög sjálfræði fólks með uppfylla fyrir allt fatlað fólk til jafns við (hælspori, „plantar fasciitis“ o.fl.) þroskahömlun er skert og Frétta- aðra. þessi ákvæði. • beinhimnubólga blaðið sagði frá á föstudag. • Af þeim 155 aðilum sem undir- Rannsóknin sýnir svart á hvítu að rituðu samninginn hafa 132 aðilar • óþægindi eða verkir í baki skerðing sjálfræðis nær til allra dag- Bryndís Snæbjörnsdóttir, fullgilt hann. Í þeim hópi eru Dan- og/eða mjöðmum legra athafna, fjármála, búsetu og formaður Þroskahjálpar mörk, Svíþjóð og Noregur ásamt persónulegra sambanda við aðra. flestum öðrum Evrópuþjóðum. • verkir í tábergi og/eða iljum Bryndís bendir á baráttumál • Alþingi samþykkti hinn 11. júní Þroskahjálpar sem er að húsnæði og • hásinavandamál 2012 framkvæmdaáætlun um þjónusta verði aðskilin og að fólk hafi fyrir um,“ segir Bryndís og bætir við málefni fatlaðs fólks. Á grundvelli • óþægindi í ökklum val um með hverjum það býr, en sé að í samningi Sameinuðu þjóðanna hennar hefur innanríkisráðuneytið ekki skikkað til að búa í þar til gerðu um réttindi fatlaðs fólks sé jafnframt leitt vinnu samstarfsnefndar ráðu- • þreytu- og álagsverkir húsnæði „með fólki sem það kærir sig kveðið á um þennan rétt á mjög neyta við að undirbúa fullgildingu hjá börnum og unglingum jafnvel alls ekki um að búa með“. afgerandi hátt. samningsins. Í desember 2010 var samþykkt „Leiðarstefið í samningnum er á Alþingi reglugerð 1054/2010 um réttur fatlaðs fólks til að lifa sjálf- þjónustu við fatlað fólk á heimili. stæðu lífi og fá að taka ákvarðanir um ekki hægt að uppfylla þessi sjálfsögðu Pantaðu Samkvæmt reglugerðinni á fólk að eigið líf. Við eigum enn mjög langt í mannréttindi. Fyrr er alls ekki hægt hafa val um hvar það býr og með land með að uppfylla þessi ákvæði. að líta svo á að manngildi fólks með tíma hverjum. Það er alveg ljóst að það þarf að eiga þroskahömlun njóti viðurkenningar „En því miður eru allt of mörg sér stað hugarfarsbreyting í samfé- og virðingar í samfélaginu. Þetta í síma dæmi um að svo sé alls ekki. Okkur laginu til að þessi markmið samn- þurfa stjórnvöld að horfast í augu finnst því mjög brýnt að skoðað verði ingsins verði uppfyllt,“ segir Bryndís. við og grípa til nauðsynlegra aðgerða 517 3900 hver er framfylgd þessarar mikilvægu „Ráðamenn þjóðarinnar þurfa að með lögum og reglum, fjárveitingum, reglugerðar og að ríki og sveitarfélög viðurkenna þennan rétt og jafnhliða stjórnsýsluframkvæmd og skilvirku Orkhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 517 3900 tryggi að fatlað fólk njóti í raun þeirra því að tryggja nægilegt fjármagn til eftirliti með framkvæmdinni.“ lagalegu réttinda sem þar er mælt þjónustu við fatlað fólk. Fyrr verður [email protected] Bíll ÁRSINS 2016 Á ÍSLANDI Nýr volvo xc90

Komdu í Brimborg og reynsluaktu bíl ársins 2016

NÝR VOLVO XC90 VERÐ FRÁ 10.590.000 KR.

MADE BY SWEDEN VOLVO.IS

Nýr Volvo XC90 markar nýtt upphaf. Ný tækni, ný öryggiskerfi og nýtt útlit. Ný kynslóð Drive-E vélanna gerir þér kleift að njóta spennandi aksturs en með miklu minni eldsneytisnotkun og koltvísýringslosun. Eldsneytisnotkun nýju D5 dísilvélarinnar í blönduðum akstri er 5,8 l/100 km og CO2 losun er 152 g/km. XC90 er fyrsti bíllinn sem er byggður með nýrri SPA undirvagns-tækni Volvo. Ytra útlit XC90 er mikilfenglegt og gefur tóninn fyrir komandi kynslóðir Volvo bíla. Aldrei fyrr hefur Volvo hannað innanrými með jafn miklum lúxus. XC90 er 7 manna og veghæð bílsins er 23,7 cm undir lægsta punkt. XC90 er búinn fullkomnasta öryggis-staðalbúnaðinum á markaðnum. Þar á meðal eru tvær nýjungar sem aldrei hafa verið í boði áður: Annars vegar vörn við útafakstur og hins vegar sjálfvirk bremsa ef beygt er í veg fyrir ökutæki úr gagnstæðri átt. Þessar tækninýjungar sem Volvo heimsfrumsýnir nú, gera Volvo XC90 að einum öruggasta bíl heims og færir fyrirtækið jafnframt skrefi nær markmiði sínu um að frá árinu 2020 muni enginn slasast alvarlega eða láta lífið í nýjum Volvo. Komdu og kynntu þér nýjan Volvo XC90.

Volvo_XC90_BíllÁrsins_5x38_20151005_END.indd 1 5.10.2015 15:03:47 8 fréttI r ∙ f réttA b LAÐIÐ 6. október 2015 Þr IÐJUDAGUr GOTT ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA Skoðaðu úrvalið á bilaland.is ALLT AÐ 90% FJÁRMÖGNUN Fatlaðir bíða eftir þjónustu vegna þess að fjárveitingar duga ekki í málaflokkinn. Fréttablaðið/anton brink Fimm hundruð bíða Í Reykjavík bíða nærri fimm hundruð fatlaðir eftir stuðningsþjónustu. Af þeim eru þrjátíu og sex prósent metin í mikilli eða mjög mikilli þörf fyrir þjónustu.

MAnnréttInDI Stærstur hluti bið­ Það er reynt að vega hverju tilviki hvort um sé að ræða lista eftir þjónustu til fatlaðra er til­ og meta í hverju lífsnauðsynlega eða mjög mikilvæga kominn vegna skorts á fjármagni. tilviki hvort um sé að ræða þjónustu.“ Ekki er hægt að ráða inn starfsmenn Hann segir vandann viðvarandi. TÖKUM NOTAÐAN til að sinna þjónustunni. Nærri því lífsnauðsynlega eða mjög Það reynist erfitt að fá starfsfólk til UPPÍ NOTAÐAN! fimm hundruð fatlaðir einstakling­ mikilvæga þjónustu. starfa. „Við erum í halla á þessum lið GERÐU FRÁBÆR KAUP! ar eru í bið eftir stuðningsþjónustu á fyrri hluta árs, það er það sem við í Reykjavík. Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs okkur blasir. Við höfum ekki annan SUBARU XV Fatlaðir sem eru í mikilli eða mjög kost en að forgangsraða og setja fólk Nýskr. 06.14, ekinn 34 þús. km. Glæsilegur bíll mikilli þörf fyrir stuðningsþjón­ „Þessi staða í stuðningsþjónust­ í bið.“ bensín, sjálfskiptur. ustu eru 36% þeirra sem eru í bið. unni hefur verið ljós allt þetta ár, Stuðningsþjónusta fatlaðra hefur Rnr. 283057. Stefán Eiríksson, sviðsstjóri vel­ við höfum farið yfir stöðuna í vel­ margs konar markmið, m.a. að ferðarsviðs, segir þörf á að auka ferðarráði og í borgarráði til að allir koma í veg fyrir félagslega einangr­ 3.990 þús. fjármuni í stuðningsþjónustu til að séu upplýstir um hana. Þessi þjón­ un, bæta samskiptafærni, styðja ein­ hægt sé að koma til móts við fatlaða usta sem er veitt er af margvíslegum staklinga til sjálfstæðis á heimili og í sem þurfa á þjónustunni að halda. toga, það er reynt að vega og meta í daglegu lífi. – kbg

RENAULT CLIO EXPRESSION NISSAN QASHQAI SE Nýskr. 03.15, ekinn 33 þús. km. Nýskr. 02.14, ekinn 32 þús km. dísil, sjálfskiptur. dísil, sjálfskiptur. VERÐ kr. 2.890 þús. VERÐ kr. 4.690 þús. Rnr. 283062. Rnr. 283056. ÚTSALA

HYUNDAI i30 CLASSIC HYUNDAI i10 15-50% Nýskr. 05.14, ekinn 35 þús km. Nýskr. 05.12, ekinn 63 þús. km. bensín, beinskiptur. bensín, beinskiptur. VERÐ kr. 2.590 þús. VERÐ kr. 1.290 þús. afsláttur af Rnr. 283055. Rnr. 283059. umgjörðum PIPAR\TBWA • SÍA PIPAR\TBWA

HYUNDAI i10 COMFORT TOYOTA AURIS TERRA Nýskr. 05.14, ekinn 69 þús. km. Nýskr. 06.14, ekinn 31 þús. km. bensín, sjálfskiptur. dísil, beinskiptur. VERÐ kr. 1.850 þús. VERÐ kr. 2.990 þús. Rnr. 143020. Rnr. 103123.

Kletthálsi 11 -110 Reykjavík Sími 525 8000 - [email protected] www.bilaland.is MJÓDDIN FJÖRÐUR SELFOSS Sími 587 2123 Sími 555 4789 Sími 482 3949 www.facebook.com/bilaland.is Gleraugnaverslunin þín

10 fréttir ∙ f réttA b LAðið 6. október 2015 þriðjUDAg U r Bandaríkjaher biðst afsökunar í Afganistan

Læknar án landamæra segja bandaríska herinn viðurkenna alvarlegan stríðs- glæp í samstarfi við afganska herinn. Loftárás á spítala í Kunduz kostaði 23 lífið.

AfgAniStAn Bandaríski herinn segir afganska hermenn hafi óskað loftárás- ar á sjúkrahúsið í Kunduz um helgina. Áður var fullyrt að bandarískir her- menn hefðu óskað eftir árásinni. Loftárásin kostaði 23 manns lífið. Tíu þeirra voru sjúklingar á sjúkrahús- inu, sem rekið er af alþjóðlegu lækna- Hans Forssberg, frá sænsku Nóbelsnefndinni, kynnir verðlaunahafa ársins í læknis- samtökunum Læknar án landamæra, fræði á blaðamannafundi í Stokkhólmi í gær. Fréttablaðið/EPa en 13 hinna látnu voru starfsmenn á sjúkrahúsinu. Tugir manna særðust og stór hluti sjúkrahússins er gjör ónýtur. Læknasamtökin segja afgönsk Lyf sem gagnast milljónum og bandarísk yfirvöld í reynd hafa viðurkennt ábyrgð á stríðsglæp. Þau Svíþjóð Þrír vísindamenn deila með yfirgáfu Kunduz eftir árásina. sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði „Læknum án landamæra býður afganskir hermenn drógu á sunnudaginn afganska fánann að húni á ný í borginni í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í við nýlegum yfirlýsingum frá sumum Kunduz, tæpri viku eftir að talibanar náðu borginni á sitt vald. Fréttablaðið/EPa desember. afgönskum embættismönnum þar Japanski vísindamaðurinn Tu You- 450 þúsund manns látast árlega sem þeir réttlæta árásina á sjúkrahús 10 sjúklingar og 13 afganski stjórnarherinn hefur reynt you fær verðlaunin fyrir að uppgötva lyf samtakanna í Kunduz,“ segir í yfirlýs- heilbrigðisstarfsmenn létust í að ná henni aftur, með aðstoð frá sem nefnist artemisinin og er notað við af völdum malaríu. ingu frá samtökunum. „Þetta jafnast á Bandríkjaher. malaríu. Lyfið bjargar milljónum árlega. við viðurkenningu á stríðsglæp.“ loftárás á sjúkrahús Lækna Stjórnarherinn sagðist hafa náð Þá uppgötvuðu Japaninn Satoshi Fljótablindan og fílaveikin berast í Samtökin segja ekkert geta rétt- án landamæra í Kunduz á borginn eftir nokkurra daga bardaga, Omura og Bandaríkjamaðurinn menn með hringormum. Fljótablindan lætt árásina og ítreka kröfur sínar um laugardag. en átökin héldu samt áfram og engan William Campbell lyf sem nefnist aver- getur, eins og nafnið bendir til, valdið alþjóðlega rannsókn á henni. veginn ljóst hvort þeim er lokið. mectin og gagnast milljónum manna blindu en fílaveikin veldur miklum „Við höfum nú komist að því að Kunduz er höfuðborg samnefnds gegn tveimur erfiðum sjúkdómum; bólgum í fótum og víðar á neðri hluta þann 3. október hafi afganskir her- til að útrýma hættunni, sem stafaði héraðs í norðvesturhluta landsins. fljótablindu og fílaveiki. líkamans. menn látið vita af því að skotið af talibönum, og nokkrir saklausir Íbúar eru flestir Pastúnar, sem búa Öllum þessum þremur sjúkdómum „Þessar tvær uppgötvanir hafa fært væri á þá frá óvinastöðum og óskað almennir borgarar urðu fyrir henni þó einkum í suðvesturhluta landsins. valda sníkjudýr, sem herja á fólk. Mal- mannkyninu öflug ný tæki í baráttunni eftir aðstoð frá bandarískum her- af slysni.“ Talibanar eiga mest ítök meðal Past- arían berst í menn með moskítóflugum, við þessa sjúkdóma, sem hafa áhrif á þotum,” sagði John Campbell, Harðir bardagar hafa geisað í úna og var Kunduz höfuðvígi þeirra sem skilja eftir sig einfrumunga sem hundruð milljóna manna á ári hverju,“ yfirmaður bandaríska herliðsins í Kunduz undanfarna daga. Talib- í norðvesturhluta landsins er þeir ráðast á rauðu blóðkornin og valda segir í tilkynningu frá sænsku Nóbels- Afganistan. „Þá var efnt til loftárásar anar náðu borginni í síðustu viku en voru við völd. [email protected] stundum heilaskemmdum og dauða. nefndinni. – gb UP!ÁHALDIÐ

VW Up! frá aðeins: 1.790.000 kr.

UPPFÆRSLUBÓNUS VOLKSWAGEN +65.000 kr.

Litli borgarbíllinn með stóru kostina. Komdu í reynsluakstur á nýjum Volkswagen Up! og láttu hann koma þér á óvart. Við erum illa svikin ef hann verður ekki fljótlega í uppáhaldi hjá þér.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is www.volkswagen.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði Almennt útboð á hlutabréfum í Símanum

Stendur yfir og lýkur miðvikudaginn 7. október kl. 16.00

Arion banki hyggst selja 18-21% í Símanum hf. Stærð útboðsins nemur 1.737.000.000 hlutum eða 18% hlut í félaginu og nemur söluandvirði þeirra að lágmarki 4.689,9 milljónum króna. Seljandi áskilur sér rétt til að stækka útboðið í allt að 2.026.500.000 hluti (21%) og er söluandvirði þeirra að lágmarki 5.471,55 milljónir króna. Markmið seljanda er annars vegar að útboðið geri félaginu kleift að uppfylla skilyrði Nasdaq Iceland um dreifingu hlutabréfa sem tekin eru til viðskipta á Aðalmarkaði og hins vegar horfir seljandi til þess að selja eign sína á sem hagstæðustu verði.

Tekið verður við áskriftum rafrænt á vef Arion banka, arionbanki.is Tvær áskriftarleiðir eða tilboðsbækur eru í boði en ákvörðun um stærð tilboðsbóka mun taka mið af eftirspurn í útboðinu, bæði hvað varðar verð og magn.

Tilboðsbók A Tilboðsbók B > Hver áskrift 100.000 – 10.000.000 kr. > Hver áskrift yfir 10.000.000 kr. > Verðbil 2,7-3,1 kr./hlut > Lágmarksverð 2,7 kr./hlut > Eitt endanlegt verð, jafnt eða lægra en í B > Eitt endanlegt verð, jafnt eða hærra en í A Meginregla við úthlutun verður að taka þeim áskriftum sem berast á hæsta gengi. Gert er ráð fyrir að niðurstöður útboðs verði birtar opinberlega 8. október. Útboðið er með fyrirvara um að hlutir í félaginu verði teknir til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland. Slíkt samþykki birtir Nasdaq Iceland ásamt tilkynningu um fyrsta mögulega viðskiptadag með að lágmarki eins viðskiptadags fyrirvara. Eindagi kaupverðs er áætlaður 13. október og stefnt að því að viðskipti geti hafist á Aðalmarkaði 15. október.

Minnt er á að fjárfesting í hlutabréfum felur í sér áhættu og að áskrift í útboðinu er bindandi Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér vel upplýsingar um félagið og skilmála útboðsins í lýsingu sem félagið hefur birt og er sérstaklega bent á kafla um áhættuþætti. Lýsinguna ásamt viðauka má nálgast á vef félagsins, siminn.is/siminn/fjarfestar, á vef Arion banka, arionbanki.is, hjá Símanum að Ármúla 25 í Reykjavík og hjá Arion banka í Borgartúni 19, Reykjavík.

Nánari upplýsingar Fyrirtækjaráðgjöf fjárfestingabankasviðs Arion banka hf. hefur umsjón með útboðinu og hefur einnig ásamt Arctica Finance hf. umsjón með skráningu félagsins. Nánari upplýsingar og aðstoð vegna útboðsins má nálgast hjá söluaðilum þess, fyrirtækjaráðgjöf og markaðsviðskiptum fjárfestingabankasviðs Arion banka (arionbanki.is) ásamt Arctica Finance (arctica.is), eða hjá verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Arion banka í síma 444-7000 og tölvupóstfangi [email protected]. 12 skoÐUn ∙ F r É ttA b LAÐIÐ 6. október 2015 Þr IÐJUDAGUr SKOÐUN Vonarglæta Halldór um breytingar

elgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, tók í óundirbúnum fyrirspurna- tíma á Alþingi í gær upp málefni hælisleitenda og innti Ólöfu Nordal innanríkisráðherra svara um beitingu Dyflinnarreglugerðarinnar hér á landi. Hún gengur út á að senda má hælisleitendur sem hingað Hkoma aftur til þess Schengen-lands sem þeir komu frá, því þar beri þeim að leita úrlausnar mála sinna. Vísaði Helgi Hrafn til nýlegs úrskurðar Hæstaréttar Óli Kr. um að senda skuli tvo menn til Ítalíu í stað þess að mál Ármannsson þeirra verði tekið upp hér. Þá rifjaði hann upp fyrri [email protected] umræður um málið á Alþingi í síðasta mánuði þar sem innanríkisráðherra sagðist ekki telja að Ítalía, Grikkland og Ungverjaland væru örugg lönd fyrir hælisleitendur. Úrskurður Hæstaréttar endurspeglaði hins vegar brotalöm í kerfinu. Svör ráðherrans eru fagnaðarefni, en hún upplýsti að hún hefði beint því til Útlendingastofnunar að bíða með að vísa umræddum hælisleitendum á brott til Ítalíu þar til búið væri að leggja „almennilegt mat“ á það hvernig málum er háttað varðandi meðferð þeirra þar og hvort mögulega væri verið að steypa fólki í óöruggt umhverfi. Um leið áréttaði Ólöf að sá möguleiki væri einnig fyrir hendi að taka mál aftur til meðferðar. „Útlendinga- stofnun gerir það,“ sagði hún. Miðað við þau ósköp sem ganga á vegna flótta- mannastraums frá Sýrlandi til Evrópulanda og fregna af framkomu Ítala, Grikkja og Ungverja við flóttafólk, þá má vel taka undir með Helga Hrafni þegar hann hvetur stjórnvöld hér til að taka upp það verklag að hér verði fleiri mál hælisleitenda tekin til efnismeðferðar, fremur en að senda þá aftur út í óvissuna. Um leið verður að segjast að nýlegar fregnir af fram- göngu Útlendingastofnunar í málefnum hælisleitenda, svo sem gagnvart börnum hælisleitenda sem hafa ekki fengið inni í grunnskólum hér á landi nema með harm- kvælum og tilstuðlan fjölmiðla, eru ekki til þess fallnar Nýlegar að vekja traust á því að stofnunin valdi hlutverki sínu. fregnir af Þannig er frá því greint í Fréttablaðinu í dag að framgöngu Útlendingastofnun hafi ekki fyrr en í síðustu viku óskað Útlendinga- eftir þjónustu frá Hafnarfjarðarbæ vegna hælisleitenda í nýrri móttökustöð sem sett hefur verið upp í Bæjar- stofnunar í hrauni. „Enn bíða tólf börn sem hafa stöðu hælisleitenda málefnum þess að hefja skólavist í Hafnarfirði,“ segir í fréttinni. Frá degi til dags hælisleitenda Lappadráttur stofnunarinnar í þessum málum er Misskilinn enn á ný Leysum bráðavandann […] eru ekki mannréttindabrot. Eftir höfðinu dansa limirnir og ljóst að breyting þarf Sigmundur Davíð sagði á Alþingi í ramúrskarandi tónlistarlíf á Íslandi byggir ekki til þess fallnar að verða á þeim skilaboðum og þeim stuðningi sem gær að „menn hafi séð sér tækifæri í síst á öflugu starfi tónlistarskólanna. Því er mikið að vekja Útlendingastofnun þarf til þess að geta sinnt verkefnum því að gera sér upp misskilning hér áhyggjuefni að rekstur nokkurra rótgróinna tón- heima en það virðist reyndar vera F traust á því sínum sómasamlega. Orð innanríkisráðherra á Alþingi listarskóla í borginni er afar tvísýnn og hefur nú einn orðinn fastur liður“, þegar hann var að stofnunin í gær um að hraða þurfi málsmeðferð og leggja sjálf- skóli þegar sagt upp öllum sínum starfsmönnum. Í stætt mat innanlands á mál fólks sem hingað kemur frá spurður um aðferðir til að draga úr mínum huga er eina raunhæfa lausnin sú að ríki og valdi hlut- umræddum Evrópulöndum vekur vonir um breytingar losun gróðurhúsalofttegunda. Reykjavíkurborg með atbeina Sambands íslenskra verki sínu. til batnaðar. Það er rétt hjá ráðherranum að sveitarfélaga taki höndum saman um að leysa bráða- hann kemur reglulega fram í fjöl- vanda tónlistarskólanna og setjist svo niður með þeim miðlum og segir þennan og hinn, og móti sjálfbært skipulag tónlistarnáms til framtíðar. almenning allan jafnvel, misskilja Skúli Helgason Slíkt samkomulag um bráðavandann var í burðar- sig. En flísin í auga þjóðarinnar formaður skóla- liðnum í vor og fól í sér tillögu í tólf liðum þar sem hlýtur að vera bjálkinn í auga Sig- og frístundaráðs Reykjavíkurborg var tilbúin að leggja fram 90 milljónir, mundar. Er ekki líklegra að ræður 30 milljónir áttu að koma úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í véfréttastíl – eða fullyrðingar út í með lagabreytingu sem Alþingi samþykkti 30. júní sl. bláinn – séu til þess fallnar að fólk og svo átti ríkið að leggja fram 60 milljónir. Fulltrúar misskilji ráðherrann? Hann verður mennta- og menningarmálaráðherra og fjármálaráð- að tala skýrt og segja það sem hann herra áttu aðild að þeirri vinnu sem fæddi af sér sam- 40.000 meinar. komulagsdrögin. Borgaryfirvöld unnu minnisblað um Mögulegur sigur, þrátt fyrir tap málið um miðjan júní sem átti að leggja fyrir ríkisstjórn Það fór eins og marga grunaði í sumar. að Ólöf Nordal gaf kost á sér til Því miður hefur ríkisstjórnin ekki staðið við sinn fréttaþyrstir embættis varaformanns Sjálf- hluta, án þess að skýringar hafi verið gefnar og málið stæðisflokksins, en kosið verður 25. er því í uppnámi. Stjórnir Sambands íslenskra sveitar- notendur október. Nú bíða menn og sjá hvort félaga og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hún fái mótframboð, en Unnur Brá hafa ályktað að gerður verði nýr samningur milli ríkis Konráðsdóttir þingmaður virðist og sveitarfélaga á sama grunni og lagður var 2011 þar vera líkleg. Svo mikil stemning Stjórnvöld sem ríkið fjármagnaði framhaldsnám í hljóðfæraleik og Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu virðist vera fyrir Ólöfu að varla má mið- og framhaldsnám í söng. blaðið hvar sem er og hvenær sem er. búast við að Unnur Brá hefði erindi verða að sýna Reykjavíkurborg er tilbúin að leggja fram sinn hluta sem erfiði. Unnur Brá hefur sterka ábyrgð gagn- strax ef ríkið kemur á móti og það má engan tíma missa stöðu innan síns kjördæmis. En vart þeim ef ekki á illa að fara fyrir þeim tónlistarskólum sem verst Nálgastu appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum: almennt séð hefur hún ekki notið nemendum, standa. Nú er mikilvægt að leggja til hliðar í bili áralanga mikillar athygli. Varaformannskjör deilu um ábyrgðarskil ríkis og sveitarfélaga enda er sú gæti breytt því, jafnvel þótt ekki séu foreldrum og deila nú til meðferðar í dómskerfinu. Ríkið verður hins möguleikar á sigri, og þannig verið kennurum vegar að taka þátt í því með sveitarfélögunum að leysa ákjósanlegur kostur. sem treysta á bráðavandann svo tryggja megi áframhaldandi öflugt [email protected] farsæla lausn tónlistarnám í borginni til framtíðar. Stjórnvöld verða [email protected] að sýna ábyrgð gagnvart þeim nemendum, foreldrum og málsins. kennurum sem treysta á farsæla lausn málsins.

Útgáfufélag: 365 miðlar ehf. Stjórnarformaður: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir forStjóri: Sævar Freyr Þráinsson Útgefandi og aðalritStjóri: Kristín Þorsteinsdóttir [email protected] aðStoðarritStjórar: Fanney Birna Jónsdóttir [email protected], Hrund Þórsdóttir [email protected], Kolbeinn Tumi Daðason [email protected]. Fréttablaðið kemur út í 90.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSn 1670-3871 fréttaBlaðið Skaftahlíð 24, 105 reykjavík Sími: 512 5000, [email protected] ÞróunarStjóri: Tinni Sveinsson [email protected] helgarBlað: Ólöf Skaftadóttir [email protected] og Viktoría Hermannsdóttir [email protected] menning: Magnús Guðmundsson [email protected] ljóSmyndir: Pjetur Sigurðsson [email protected] framleiðSluStjóri: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] ÚtlitShönnun: Silja Ástþórsdóttir [email protected] ÞRiðJ u DAGu R 6. okT ó B e R 2015 skoðun ∙ F RÉTTABLAðið 13 Konur og aðrir sólbaðstofunuddarar Tryggvi Gíslason löndum er að konur komi alls staðar fv. skólameistari að málum þar sem velferð okkar og MA örlög eru ráðin. Og meðan sjónarmið á borð við skoðanir Jóns Steinars eru enn við lýði að bera saman „lækna, Auk þess þarf að taka tillit til iðnaðarmenn, verkamenn, veitinga- ólíkra viðhorfa þegar leyst menn og sólbaðstofunuddara“ ann- er úr ágreiningi manna. Og ars vegar og konur hins vegar, er eina þótt ekki væri nema af þeim leiðin að alls staðar þar sem velferð okkar og örlög eru ráðin sé viðhafður sökum eiga í Hæstarétti að amall og góður nemandi minn kynjakvóti – og þá meðal annars og sitja dómarar sem talist gætu úr Menntaskólanum í Reykja- ekki síst í Hæstarétti Íslendinga. Nóg einhvers konar þverskurður vík fyrir hartnær hálfri öld, Jón er til af hæfum konum í hópi þeirra af fólkinu í landinu. GSteinar Gunnlaugsson, lögmaður og sem kallast mega lögfræðingar. fyrrum dómari við Hæstarétt Íslands, skrifar grein í Morgunblaðið 28. f.m. um, hvernig nú skuli skipa í Hæsta- rétt. Telur Jón Steinar marga álíta „að þar ættu helst að sitja dómarar sem talist gætu einhvers konar „þverskurð- ur“ af fólkinu í landinu! Í öllu talinu felst einhvers konar grundvallarmis- skilningur á starfsemi dómstóla.“ Réttarfar í landinu er of mikils- verður þáttur nútímalýðræðis, þar sem gilda skal jafnrétti og jafnræði á öllum sviðum, til þess að lögfræðing- ar, lögmenn og hæstaréttardómarar fjalli einir um það mál. Af þeim sökum Með fulla stjórn í leyfi ég mér sem gamall kennari að leggja orð í belg. Andstætt því sem Jón Steinar álítur grundvallarmisskilning – að krefjast þess að í Hæstarétti sitji „dómarar sem talist gætu einhvers konar „þver- eldhúsinu skurður“ af fólkinu í landinu“, tel ég að einmitt þannig ætti það að vera, þ.e.a.s. að í Hæstarétti sitji karlar og Nýir Bosch bakstursofnar, Serie 8. konur, afkomendur iðnaðarmanna, verkamanna og sjómanna – og sól- baðstofunuddara, en ekki aðeins nemendur Menntaskólans í Reykja- vík úr fyrstu stétt, aldir upp í Vestur- bænum eða Hlíðunum. Jón Steinar segir, að dómstólar eigi að leysa úr réttarágreiningi milli manna og beri að dæma einungis eftir lögum [nema hvað], enda sé það í reynd forsenda fyrir starfi dómstóla „að hin lagalega rétta niðurstaða sé aðeins ein“. Þar fór hins vegar í verra, Jón Steinar, vegna þess sem þú bendir réttilega á, að oft þarf „á mikilli hæfni að halda því leitin er stundum ekki einföld og menn kann að greina á um niðurstöður hennar“. Þetta er merg- urinn málsins: „Allt orkar tvímælis þá gert er“, eins og haft er eftir lög- vitringnum Njáli á Bergþórshvoli. Auk þess sjá augu betur en auga. Auk þess þarf að taka tillit til ólíkra viðhorfa þegar leyst er úr ágreiningi manna. Og þótt ekki væri nema af þeim sökum eiga í Hæstarétti að sitja dómarar sem talist gætu einhvers konar þver- skurður af fólkinu í landinu.

Kynferði dómara skiptir máli Jón Steinar segir að í „hópi þeirra sem kallast mega [takið eftir orða- laginu: kallast mega] lögfræðingar er margur misjafn sauðurinn. Við viljum ekki að aðrir en þeir hæfustu fái í hendur völd til að kveða upp dóma í málefnum fólksins í landinu. … Í því efni skiptir kynferði dómara engu máli.“ Öllum mun ljóst vera, að í „hópi þeirra sem kallast mega lögfræðingar er margur misjafn sauðurinn“ og af þeim sökum „viljum við“ að þeir hæfustu fái í hendur það mikilsverða þjónustuhlutverk – ekki völd – að kveða upp dóma í málefnum fólks- ins í landinu. En í því efni skiptir Bosch-gæði í hverju smáatriði. kynferði dómara máli. Konur og karlar hafa nefnilega ólík viðhorf Bosch kynnir til sögunnar nýja, glæsilega ofna með háþróuðum vegna kynferðis síns. skynjurum og fleiri byltingarkenndum nýjungum. Krafa nútíma lýðræðis á Vestur- Nýju skynjararnir gefa frábæra niðurstöðu, hvort sem er verið að elda lax, kalkúna eða baka bollakökur. Þetta er framtíðin í steikingu og bakstri. Allir nýju ofnarnir geta gengið saman hver Ábendingahnappinn má með öðrum og myndað samstæða heild. finna á www.barnaheill.is Kynntu þér málið nánar hjá sölumönnum okkar. 14 sport ∙ F r É ttA b LAÐIÐ 6. október 2015 Þr IÐJUDAGUr sport Nýjast

tvö búin að skipta um kana Tvö lið í Domino’s-deild karla í Yfir hundrað mörk í fyrsta sinn körfubolta eru búin að skipta um bandarískan leikmann þótt tíma- bilið sé ekki enn hafið. Njarðvíkingar Það voru danskir dagar í Pepsi-deildinni í sumar en aldrei hafa leikmenn frá einni erlendri þjóð skorað svo fengu Marqiuse Simmons í stað Stefans Bonneau sem sleit hásin mikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Erlendir leikmenn skoruðu samanlagt 27 prósent markanna. eins og talsvert hefur verið fjallað um. Silfurliðið frá því í fyrra, Tinda- FótboLtI Skagamaðurinn Garðar rjúfa hundrað marka múrinn á sumarið í röð þar sem mörkum menn tveir markahæstu leikmenn stóll, hefur einnig ákveðið að skipta Gunnlaugsson kom um helgina einu tímabili í úrvalsdeild karla. erlendra leikmanna fjölgar í Pepsi-deildarinnar. Í fyrra voru það um Kana. Stólarnir leystu Darren í veg fyrir að erlendir leikmenn Gamla markametið var frá sumrinu deildinni. Sumarið 2011 skoruðu Englendingurinn Gary Martin og Townes undan samningi og fengu tækju alla markaskóna í fyrsta sinn 2008, síðasta tímabilinu fyrir hrun, íslenskir leikmenn Pepsi-deildar- Trínidad-búinn Jonathan Glenn Jerome Hill í staðinn. Hann er 1,96 í efstu deild karla á Íslandi en það en erlendir leikmenn skoruðu sam- innar 88 prósent markanna en sú og í ár varð Glenn aftur að sætta sig metra hár framherji sem lék með breytti ekki því að sumarið 2015 anlagt 91 mark það sumar. tala var komin niður í 73 prósent við silfurskóinn en Daninn Patrick Gardner-Webb háskólanum. er metár í mörkum erlendra leik- í sumar. Pedersen tók gullskóinn. manna í úrvalsdeildinni. Fleiri erlend mörk á hverju ári Hér munar vissulega mikið um Alls skoruðu erlendir leikmenn Erlendir leikmenn hafa verið meira það að marksæknustu leikmenn Fyrsti Daninn með gullskó Jæja, nú eru Liverpool- liðanna 103 mörk í leikjunum 132 áberandi með hverju tímabilinu deildarinnar eru að koma að utan. Pedersen er fyrsti Daninn sem fær menn farnir að gera Klopp og er þetta í fyrsta sinn sem þeir undanfarin ár og var þetta fjórða Annað árið í röð voru erlendir leik- gullskóinn hér á landi en ekki sá að óþolandi fígúru. synd og fyrsti sem verður markakóngur. skömm, kunni alltaf vel við ✿ Fjöldi marka erlendra leikmanna í úrvalsdeild karla í fótbolta undanfarin ár Þróttarinn Sören Hermansen var einn af þremur markakóngum hann. deildarinnar sumarið 2003 en Tryggvi Páll Tryggvason 2008 2015 missti þá gullskóinn til liðsfélaga @tryggvipall 103 síns Björgólfs Takefusa á fleiri 91 leikjum spiluðum. 85 Danskir leikmenn Pepsi-deild- snýr bjarni aftur til eyja? 78 arinnar skoruðu samanlagt 36 Bjarni Jóhannsson er einn þeirra sem 76 mörk í sumar og bættu tuttugu koma til greina sem næsti þjálfari ára met Júgóslava um átta mörk. ÍBV. Þetta staðfesti Ingi Sigurðsson, Pedersen og Jeppe Hansen (8 gjaldkeri knattspyrnudeildar ÍBV, í 61 mörk) voru markahæstir þeirra en samtali við Fréttablaðið í gær. Eyja- 57 Kennie Knak Chopart (6 mörk í 11 menn eru í þjálfaraleit enn eitt árið 49 leikjum) átti frábæra innkomu í en frá því að Heimir Hallgrímsson lið Fjölnis, Rolf Toft skoraði fjögur hætti sem þjálfari ÍBV 2011 hefur mörk fyrir Víkinga alveg eins og enginn þjálfari enst lengur en eitt Sören Frederiksen gerði fyrir KR. tímabil hjá félaginu. Bjarni þekkir Jacob Schoop var sjötti Daninn vel til í Eyjum en hann stýrði ÍBV sem skoraði í Pepsi-deildinni í 1997-99 og gerði liðið tvívegis að sumar en markið hans kom strax Íslandsmeisturum og einu sinni að í fyrsta leik. bikarmeisturum. Bjarni var síðast við stjórnvölinn hjá KA en hann er einn Metið hafði staðið frá 1995 reyndasti þjálfari landsins. Júgóslavarnir sumarið 1995 voru sex saman með 28 mörk fyrir sín lið. Mihajlo Bibercic skoraði þrettán mörk og var markahæstur erlendu leikmannanna en næstur þriðja liðið á einu ári Flest mörk á einu tímabili: honum var Keflvíkingurinn Ásmundur Arnarsson skrifaði í Marko Tanasic með fimm mörk. gær undir þriggja ára samning við 2015 - 36 Mihajlo Bibercic hafði ári fyrr 1. deildarlið Fram. Hann tekur 1995 - 28 orðið fyrsti erlendi leikmaðurinn við starfinu af Pétri til að verða markakóngur þegar Péturssyni. Fram 2012 - 27 hann skoraði fjórtán mörk fyrir er þriðja liðið sem 2012 - 26 Skagamenn. Ásmundur stýrir á þessu Þetta sumar 1995 var líka í fyrsta ári en hann var þjálfari 2003 - 24 sinn sem erlendu mörkin náðu 50 Fylkis áður en honum 2013 - 23 en það met stóð til ársins 2008 var sagt upp störfum þrátt fyrir að litlu hafi munað um mitt sumar. Þá tók 1994 - 22 bæði 2003 (48) og 2005 (49). hann við ÍBV og tókst 2005 - 22 Nú er að sjá hvort þessi þróun að bjarga liðinu frá haldi áfram næsta sumar og hvort falli. Ásmundar, 2014 - 21 enn meiri ábyrgð í markaskorun sem lék áður með 2013 - 21 færist þá yfir á herðar erlendra Fram, bíður erfitt leikmanna sem munu lífga upp á verkefni en Fram rétt 2014 - 19 Pepsi-deildina 2016. slapp við fall í 2. deild [email protected] í sumar. Ekki búa um rúmið Heit og rök sængurföt eru gróðrarstía fyrir rykmaura, segir í danskri grein. Að búa um rúmið geri illt verra. Margrét Sig- fúsdóttir segir vel hægt að ganga frá rúminu snyrtilega án þess að búa um það. SíðA 2

góð vörn Ef ónæmiskerfið er í ólagi getur fólk orðið viðkvæmara fyrir sýkingum og það tekur veikindin lengri tíma að ganga yfir. öflug flEnSufælA gEngur vEl kynnir Þegar tekur að kólna í veðri fara flensur og pestir á stjá. Þá er kominn tími til að styrkja ónæmiskerfið. Im mune Support er sann- arlega ein með öllu. Það inniheldur öll helstu bætiefnin fyrir ónæmiskerfið. egar sýkingar herja á líkamann synlegt að taka inn D-vítamín á veturna skiptir virkni ónæmiskerfisins til að fá nægilegt magn því erfitt getur ÚtSölu- Þsköpum varðandi framgang reynst að vinna nóg úr fæðunni. þeirra. Heilbrigt ónæmiskerfi er það C-vítamín StAðir sem við þurfum til að hjálpa líkamanum Sennilega eitt mest notaða vítamínið Valin apótek, HAUSTSPRENGJA að verða heill á ný og getur það bæði gegn flensu og kvefi. Fjöldi rannsókna heilsubúðir og komið í veg fyrir veikindi eða stytt þann sýnir að stærri skammtar draga úr ein- verslanir. Á VÖLDUM VETRARYFIRHÖFNUM tíma sem við erum sýkt. Ef ónæmiskerf- kennum kvefs og stytta meðgöngutíma ið er hins vegar á einhvern hátt í ólagi, þess. RÝMUM FYRIR NÝJUM VETRAFATNAÐI verður viðkomandi einstaklingur oftar A-vítamín fyrir sýkingum en aðrir og veikindin A-vítamín er sérlega gott fyrir húðina en taka lengri tíma,“ segir Hrönn Hjálmars- húðin er fyrsta vörn líkamans. A-víta- dóttir heilsumarkþjálfi. mínskortur getur aukið líkur á sýk- 30%-50%-60% AFSLÆTTIR Að sögn Hrannar er hægt að styrkja ingum. ónæmiskerfið á margan hátt. „Bæði með Sink því að sofa vel, borða hollan mat og svo Jafnvel lágmarkssinkskortur getur haft VETRAKÁPUR - VETRAÚLPUR - ULLARKÁPUR með því að taka inn bætiefni.“ slæm áhrif á ónæmiskerfið. Selen HÚFUR - SJÖL - TREFLAR iMMunE Support inniHEldur: Sýnt hefur verið fram á að 100 mcg Lýkur Hvítlauk laugardaginn af seleni á dag geti minnkað líkur á Flestir kannast við lækningamátt hvít- sýkingum, sérstaklega ef það er tekið 10. október lauksins. Hvítlaukur er talinn styrkja með sinki. ónæmiskerfið og stuðla að vörnum gegn Elderberry umgangspestum. Louis Pasteur hafði Elderberry hefur lengi verið notað til þegar árið 1858 sannað bakteríudrep- að styrkja ónæmiskerfið, sérstaklega andi eiginleika hvítlauksins. Yfirhafnir gegn vírusum. D-vítamín Beta-Glucans www.laxdal.is Vertu vinur á D-vítamín er oft kallað sólskinsvíta- VertuFacebook vinur á Er talið styrkja ónæmiskerfið með því VertuFacebook vinur á mínið. Hér á norðurhveli jarðar er nauð- Facebook að virkja náttúrulegar varnir þess. Fólk| heilsa

gOtt Og hreint rúm Hvað er betra en að sofa við hrein rúmföt, jafnvel sem hafa verið þurrkuð úti? MYND/GETTY hættið að búa um rúmið umhugsunarVert Flestir eru aldir upp við þá reglu að búa eigi um rúm áður en haldið er út í daginn. Maður á að yfirgefa heimilið snyrtilegt, enda er þá skemmtilegra að koma heim. Í grein sem birtist í netútgáfu danska Jyl- lands-Posten er fullyrt að heit og rök sængurföt séu gróðrarstía fyrir rykmaura. ið snyrtilega vel umbúna rúm er því miður gróðrarstía fyrir ryk­ rykmaurar hmaura,“ segir í greininni. „Í heitu Rykmaurar hafa fundist á Grænlandi og röku rúminu líður nefnilega rykmaur­ og upp með ströndum Noregs, töluvert unum best. Það er meira að segja enn norðar en Reykjavík. Rykmaurar geta verri hugmynd að vera með þykka rúm­ þrifist í rúmdýnum, koddum, sængum, ábreiðu yfir sænginni. Þegar þú stendur teppum og tauklæddum húsgögnum. upp úr rúminu á morgnana er lak, sæng Þeir lifa á húðflygsum af mönnum og og koddi enn heitt og rakt eftir nóttina. dýrum og öðru lífrænu ryki sem til fellur. Með því að breiða yfir rakann skapast Saur mauranna mynda rykagnir, sem 40.000 góð skilyrði fyrir rykmaura. Þessir ör­ eru á stærð við frjókorn, og í honum ÞarFt að Viðra úti eru prótínsameindir sem reynst öflugir Margrét Sigfúsdóttir smáu áttfætlumaurar þrífast best í 17­32 skólastjóri segir að gott gráðu hita og raka. Í rauninni eru ryk­ ofnæmisvaldar. Dauðir rykmaurar, sem brotna niður og blandast öðru húsryki, sé að viðra sængur og fréttaþyrstir maurar skaðlausir nema fyrir þá sem kodda úti þegar skipt er hafa ofnæmi fyrir ensímum sem frá þeim eru einnig ofnæmisvaldar, þótt í minna á rúmum. mæli sé. koma. Hins vegar vill enginn sofa innan MYND/ERNIR Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að notendur um rykmaura. ofnæmi fyrir rykmaurum er algengt Á Íslandi hafa rykmaurar ekki verið og meðal sjúklinga með ofnæmi er mikið vandamál, en tvær tegundir ryk­ Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu það mjög algengt. Í enskri rannsókn blaðið hvar sem er og hvenær sem er. maura eru þekktar hér á landi. Ofnæmi af fannst að 10% af öllu fólki og 90% af þeirra völdum er sömuleiðis þekkt. Engin sjúklingum með ofnæmisastma höfðu ástæða er til að búa til aðstæður fyrir þá. rykmauraofnæmi. Bandarísk rannsókn Rykmaurar eru algengari á Grænlandi og Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna sýndi að að minnsta kosti 45% af ungu í Norður­Noregi en hér á landi, eftir því og snjallsímann með Fréttablaðsappinu. fólki með astma voru ofnæm fyrir ryk- sem fram kemur á Vísindavefnum. maurum. Nálgastu appið á visir.is/fbl Margrét Sigfúsdóttir, skólastjóri Hús­ (Heimild Vísindavefurinn) eða beint í gegnum: stjórnarskólans, segir að vel sé hægt að ganga frá rúminu snyrtilega án þess að búa um það. „Í gamla daga voru rúmfötin Margrét segir að fólk ætti að reyna látin kólna og loftað vel um rúmið áður að viðra rúmföt utandyra og hrista vel en breitt var yfir það. Þykk rúmteppi eru þegar skipt er á rúminu. „Ef frost er úti ansi þreytandi, allt of þung og fyrirferðar­ og þurrt er ekkert betra en að láta rúm­ mikil. Hvar á svo að hafa þau á nóttinni? fötin vera úti og viðrast í sem lengstan Á gólfinu eða ofan á tveimur stólum?“ tíma,“ segir hún. „Ekki sofa á dýnu á gólf­ spyr hún. inu. Þar getur myndast raki sem getur Fólk sefur í sjö til átta tíma. Á meðan endað í myglu. Dýnur eru hafðir í rúmum við sofum myndast ákveðinn raki í her­ með fótum til að slíkur raki myndist ekki að mörgu berginu því hver líkami gefur frá sér tölu­ í dýnunum og undir þeim,“ segir Margrét verðan svita á hverri nóttu. Það er þess ennfremur. að huga vegna betra að þurrka sængina á daginn Þeir sem eru með ofnæmi eða astma „Ekki sofa á dýnu fremur en að halda rakanum í henni. Í ættu að þvo sængurfötin við 60°C og á gólfinu. Þar getur grein Jyllands­Posten segir að nauðsyn­ þurrka í þurrkara að minnsta kosti tvisv­ myndast raki sem legt sé að að hrista sæng og kodda vel á ar í mánuði. Margrét segir að ákjósanlegt morgnana til að lofta um rúmið. Einnig sé að þvo rúmföt við 90°C. „Best er að getur endað í ætti að hafa glugga opna. Best væri að þurrka rúmfötin úti á snúru og láta blása myglu. Dýnur eru viðra sængurfötin utandyra á hverjum vel um þvottinn,“ segir hún en flestir hafðar í rúmum morgni, en það er ekki margir sem hafa kannast við hversu notalegt það er að með fótum til að tíma til þess auk þess sem veðrið er ekki skríða upp í rúm sem angar af útilykt. endilega ákjósanlegt. Ef sængurfötin eru Dýnur þarf að ryksuga vel að minnsta slíkur raki myndist viðruð utandyra lifa ekki rykmaurar í kosti fjórum sinnum á ári. ekki í dýnunum og þeim,“ segir í greininni. n [email protected] undir þeim.“

Fólk er kynningarblað sem býður auglýs- Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson endum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, [email protected], s. 512 5434 og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið Jón Ívar Vilhelmsson, [email protected], s. 512 5429 ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Gegnheil

gæði

MikiðMikið úrvalúrval legsteinalegsteina ogog fylgihlutafylgihluta ÁÁ GÓÐUGÓÐU VERÐIVERÐI *

* *

Fullbúinn og frágenginn Fullbúinn og frágenginn verð aðeins kr: 309.900 verð aðeins kr: 239.900

*

Fullbúinn og frágenginn Fullbúinn og frágenginn verð aðeins kr: 299.900 verð aðeins kr: 319.900

Fullbúinn og frágenginn Fullbúinn og frágenginn verð aðeins kr: 159.900 verð aðeins kr: 119.900

Granítsteinar.is – Helluhrauni 2 – Hafnafjörður – S: 544-5100 fylgja ekki Aukahlutir á mynd * Fólk| heilsa

40.000 fréttaþyrstir notendur

Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu maturinn hættir að Vera framandi leyfðu barninu að hjálpa litaþema Ung börn eru ekki hrifin af því að blanda blaðið hvar sem er og hvenær sem er. til við eldamennskuna endrum og sinnum. Þannig kynnist það ólíkum saman grænmeti og öðrum mat. Hafðu það einfalt og hráefnum og þau hætta að vera eins framandi. þess vegna litaskipt. Þau kunna yfirleitt að meta það.

Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna og snjallsímann með Fréttablaðsappinu. Nálgastu appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum: fjölbreytni sVarið nokkur heilræði Margir foreldrar eru uggandi vegna frétta af háu arsen- innihaldi í hrísgrjónavörum sem sænska matvælastofnunin greindi frá í síð- ustu viku, en í miklu magni getur það verið krabbameinsvaldandi. Hrísgrjón eru enda nær daglegt brauð hjá mörgum. Að mati sérfræðinga er fjölbreytni svarið. Það getur hins vegar verið snúið að venja ung börn á fjölbreytt fæði. Fréttir af háu arsen-innihaldi í hrísgrjónum hafa laumaðu hollustunni með vakið ugg í brjósti margra foreldra enda er grjóna- Flest börn eiga sér uppáhaldsmat. Oft er hægt að grautur algengur hversdagsmatur hér á landi og lauma í hann meiri hollustu án þess að þau taki margir hafa hrísgrjón með mat nokkrum sinnum í eftir. Prófaðu að tæta bragðlítið kál í matvinnsluvél viku. Þá nýtur sushi sívaxandi vinsælda og margir og bæta við pitsabotninn. Það sama má gera við kannast við að leyfa börnum sínum að naga hrís- heimagerðu tómatsósuna. Eins má skella soðnu kökur á milli mála, en þær komu einna verst út úr og maukuðu grænmeti á borð við gulrætur, brokk- prófunum. Að mati sérfræðinga er þó óhætt að ólí, kúrbít eða sætar kartöflur í pönnuköku – eða borða hrísgrjón allt að fjórum sinnum í viku. Hins möffinsdeigið svo lítið beri á. Sömuleiðis banana, vegar er fólk hvatt til að huga að fjölbreytni í fæðu- hreinni jógúrt og berjum. vali til að forðast að óæskileg efni sem kunna að vera í tilteknum fæðutegundum hlaðist upp í líkam- leyfðu barninu að taka þátt anum. Sömuleiðis að kaupa vörur frá ólíkum fram- Ekki halda barninu utan við eldhússtörfin. Leyfðu leiðendum. Það getur þó verið hægara sagt en gert því að hjálpa til við eldamennskuna endrum og að fá ung börn til að prófa ólíkan mat enda er þeim sinnum. Þannig kynnist það ólíkum hráefnum og eðlislægt að taka nýjum fæðutegundum með fyrir- þau hætta að vera eins framandi. vara og getur tekið allt að 10-15 skipti að venja þau Vertu góð fyrirmynd á nýja fæðu. Eftirfarandi ráð hafa gefist vel. Ekki örvænta þó barnið sé lengi að taka við sér. Ef stattu á þínu án þess að pína þú sem foreldri borðar hollan og fjölbreyttan Börnum er eðlislægt að taka nýjum fæðuteg- mat eru allar líkur á því að undum með fyrirvara. Þau þurfa tíma til að barnið muni að endingu kynnast nýju bragði og áferð. Þó að þau gera það líka. fúlsi við einhverju í upphafi er ekki þar með sagt að þau muni aldrei borða þá fæðutegund aftur. Það getur þurft að venja þau við í nokkrum skrefum. Það er gott að hafa það fyrir reglu að þau verði að smakka einn bita en mega svo láta fæðuna eiga sig þar til næst. Ekki reyna að troða eða pína matinn ofan í barnið. Það getur haft öfug áhrif. Hins vegar ætti ekki að hætta að bjóða sama mat síðar. Þá getur verið gott að kynna nýjan mat í félagi við mat sem barnið þekkir vel. Að leyfa því til dæmis að dýfa gulrót eða rófu ofan í tómatsósu eða annað sem því þykir gott. ekki nota mat sem umbun eða refs- ingu Það er ekki talið æskilegt að umbuna barni fyrir að borða vel með ís eða nammi. Það getur átt þátt í því að það myndi óheilbrigt samband við mat. Ekki ætti heldur að refsa því með því að taka af því ís eða nammi sem búið er að lofa ef það lystauk - borðar ekki sem skyldi. Notaðu frekar annars kon- andi Settu ar umbunarkerfi eins og límmiða eða leyfðu barn- matinn í skemmti- inu að leika með uppáhaldsdótið ef það borðar vel. legan búning. Það Ekki tengja það við annars konar mat. Sætindi ættu vekur yfirleitt hvort eð er aðeins að vera í boði á tyllidögum og lukku. ekki til umræðu við önnur tilefni. Ábendingahnappinn má finna á leiktu þér með form og liti Ung börn eru upptekin af litum og formum. Próf- www.barnaheill.is aðu að bjóða eingöngu upp á appelsínugulan mat svo dæmi sé nefnt. Til dæmis stappaðar sætar kartöflur, gulrætur, appelsínugula papriku og app- elsínu. Næsta dag getur þemað verið grænt og þar fram eftir götunum. Þú getur líka prófað að skera grófa samloku með góðu áleggi með ólíkum pipar- kökuformum eða raðað ostbitum, grænmeti og ávöxtum upp á litla pinna. Það vekur yfirleitt lukku. BílarÞrIÐJUDaGUr 6. okTóBEr 2015

Volvo XC90 Bíll ársins er VolVo XC90 Citroën C4 Cactus, VW Passat, Mazda CX-3 og Volkswagen Golf GTE eru sigurvegarar í sínum flokkum.

andalag íslenskra Flokkum fjölgað vegna grænna völdu þá 3 bíla sem komust í Citroën C4 Cactus, VW Passat og Volkswagen Golf GTE sigurvegari í bílablaðamanna bíla og jepplinga úrslit í hverjum flokki, alls 15 Mazda CX-3 flokkasigurvegarar flokki umhverfisvænna bíla lýsti kjöri á bíl árs­ Dómnefndin ákvað vegna bíla. Lokaprófanir fóru fram Í flokki minni fólksbíla varð Í flokki jeppa varð Volvo XC90 ins í síðustu viku samsetningar bílanna þetta á þessum bílum með fullskip­ Citroën C4 Cactus efstur, efstur á blaði, sem og hæstur og var það Volvo árið að skipta þeim upp í 5 aðri dómnefnd snemma í síð­ Mazda2 rétt þar á eftir í öðru allra bíla að stigum. Í öðru sæti XC90 jeppinn sem flokka, minni fólksbíla, stærri asta mánuði og var það gert sæti og Skoda Fabia í þriðja var Audi Q7, sem og í þriðja sæti í kjörinn var þetta fólksbíla, jepplinga, jeppa og á stórbættri Kvartmílubraut­ sæti. Í flokki stærri fólks­ heildina, en í þriðja sæti í flokkn­ Bárið. Í öðru sæti varð Volks­ umhverfisvæna bíla. Bæði inni. Öllum bílunum var í kjöl­ bíla varð Volkswagen Passat um var svo Land Rover Discovery wagen Golf GTE og í þriðja fer jepplingum og græn­ far prófananna gefin einkunn hlutskarpastur, Skoda Superb Sport. Í flokki umhverfisvænna sæti Audi Q7 jeppinn. Við val um bílum svo ört fjölgandi hvað 12 mismunandi þætti í öðru sæti og Ford Mondeo bíla endaði efstur á blaði Volks­ á bíl ársins í ár voru 30 bílar að þeir voru nú í sérstökum þeirra varðar og heildarniður­ í því þriðja. Þess má geta að wagen Golf GTE tvinnbíllinn og gjaldgengir, sem er ekki ósvip­ flokki og ekki kæmi á óvart staða í hverjum flokki þann­ Volkswagen Passat varð í fjórða varð hann einnig annar í heildina. uð tala og á síðustu árum en að þessi flokkun muni hald­ ig fengin út, svo og hvaða bíll sæti í heildinni. Í flokki jepp­ Í öðru sæti í flokknum varð Tesla aðeins eru gjaldgengar nýjar ast á næstu árum. Fimm dóm­ fékk hæsta samanlagða ein­ linga trónaði Mazda CX­3 hæst, Model S og í þriðja sæti Volks­ bílgerðir eða nýjar kynslóðir nefndarmanna prófuðu alla kunn og er því réttkjörinn Bíll Renault Kadjar varð í öðru sæti wagen e­Golf, sem líkt og Teslan eldri bílgerða. bílana sem til greina komu og ársins í ár. og Nissan X­Trail í því þriðja. er hreinræktaður rafmagnsbíll. BETRA START MEÐ EXIDE RAFGEYMUM Endingargóðir og sterkbyggðir rafgeymar fyrir flestar gerðir mótorhjóla. Veldu þaulreynda vöru frá gæðaframleiðanda.

Exide rafgeymarnir fást hjá: 131858 • SÍA • PIPAR\TBWA 2 bílar 6. október 2015 ÞRIÐJUDAGUR Fréttablaðið Franska byltingin Það vill oft gleymast hversu stóran þátt Frakkar áttu í þróun bifreiðarinnar og hversu snjallir og útsjónarsamir þeir hafa verið í gegnum tíðina.

Citroën DS

Sindri Snær Thorlacius geot fyrsta kappakstur sögunnar arnir urðu gríðar lega vinsæl- sem var frá París til Rouen. Árið ir sökum lágs kaupverðs en einn- egar þú hugsar um bíla, 1903 hafði Peugeot framleitt helm- ig voru Renault-bræður fyrstir til er Frakkland þá fyrsta ing bíla á götum Frakklands og á að framleiða almennilegan fólksbíl landið sem kemur upp árunum 1904 til 1910 hafði fyrir- sem hafði sæti fyrir fjóra farþega í hugann? Líkur eru á tækið framleitt í það minnsta 53 árið 1904. Árið eftir keypti leigu- því að önnur lönd, sem týpur af bílum. Armand Peugeot bílastöð 250 Renault-bíla. Tveim- ég hef nú þegar skrif- tók bílahluta Peugeot út úr fyrir- ur árum síðar hafði talan meira að um, svo sem Þýska- tækinu og setti upp verksmiðju til en fjórfaldast. Renault var orðinn Þland, Japan eða Bandaríkin, komi þess eins að smíða bíla. stærsti bílaframleiðandi í Frakk- fyrst upp í hugann, enda hefur landi. Það gerði Renault kleift að Frakkland ekki eins mikið vægi Bremsur á öllum hjólum vera með alls kyns týpur af bílum, á bílamarkaðnum og áður fyrr. Árið 1912 fékk Armand ungan en allt frá bíl fátæka mannsins til Franskir bílar nútildags hafa það metnaðarfullan hönnuð, Ettore rándýrra eðalvagna. óorð á sér að vera óáreiðanlegir Bugatti, til að hanna nýja fjögurra og með ódýrt yfirbragð. Af hverju strokka vél fyrir bílinn Bébé. Á Glæsileg nöfn Citroën 2CV. eru þeir þá svona mikilvægir í næstu árum tók Peugeot þátt í alls Frekar kómískt er að nöfn eð- sögulegu samhengi? kyns kappakstri og vann sér inn alvagnanna, eins og Coupé De- framleidd í verksmiðju hans. öðlaðist reynslu af vopnafram- titla og með því virðingu. Þannig Ville og fleiri álíka voru síðar Bandamenn sprengdu verksmiðju leiðslu í stríðinu. Á aðeins átta Helstu bílaframleiðendur Frakklands varð fyrirtækið líklegast fyrst til notuð á bandaríska bíla því þau hans þrisvar sinnum en alltaf árum var Citroën orðinn fjórði · Bugatti: Einn merkasti bílafram- að setja bremsur á öll hjól bílsins þóttu svo glæsileg. Í fyrri heims- reisti Renault hana úr rústunum stærsti bílaframleiðandinn í heim- leiðandi í sögunni þrátt fyrir að en ekki bara að aftan eins og tíðk- styrjöldinni voru plön hjá Þjóð- í von um að einhvern daginn gæti inum. Árið 1924 kynnti Citroën hafa aðeins verið virkur á milli aðist. Á meðan fyrri heimsstyrj- verjum um að leggja Frakkland hann framleitt aftur bíla fyrir al- fyrsta bílinn utan Bandaríkjanna ca. 1909-1950 og svo aftur áratug- öld stóð yfir þurftu verksmiðjur undir sig úr tveimur áttum. Til mennan markað. Þegar stríðinu sem var aðeins úr stáli, B10. Tíu um síðar síðar. Var keyptur upp að framleiða hergögn fyrir Frakk- þess að stöðva Þjóðverjana áður lauk var Louis Renault handtek- árum síðar gaf Citroën út hinn af Hispano-Suiza árið 1963, gekk landsher en Peugeot kom sterkt en þeir næðu Parísarborg þurfti inn fyrir landráð og dó nokkrum framúrstefnulega Tract ion Avant á milli eigenda um hríð og féll svo til leiks eftir stríð. Árið 1929 kom franski herinn að hafa snör hand- mánuðum síðar. Renault-fyrir- sem var fyrsti fjöldaframleiddi í hendur Volks wagen Group árið út Peugeot 201 sem var ódýr- tök og mæta þeim á miðri leið. Til tækið var orðið eign franska rík- framhjóladrifni bíllinn og einn 1998. asti bíllinn á markaðnum í Frakk- þess tók herinn allar þúsundirn- isins eftir stríð og byrjaði á því fyrsti fólksbíllinn sem ekki var · Citroën: Partur af PSA-samsteyp- landi. Eftir það hafa flestir bílar ar af Renault-leigubílum úr Par- að framleiða bíl sem Louis Ren- byggður á grind, þ.e. að styrkur unni frá árinu 1976. Stofnað árið þeirra borið svipuð nöfn. Í krepp- ísarborg, fyllti þá af hermönnum ault hafði hannað í leyni á meðan bílsins var í yfirbyggingunni eins 1919 og var fyrsti framleiðandi unni 1930 vildi Peugeot koma sér og kom þeim út úr borginni til að á stríðinu stóð. 4CV hét hann, var og flestir bílar eru í dag. Sá bíll utan Bandaríkjanna til að fjölda- aftur á kortið með 402 BL Éclipse byggður á svipuðum grunnþáttum kostaði gríðarlega mikið í þróun framleiða bíla og hafa net af sölu- Décapotable sem var fyrsti bíll- og Volkswagen-bjallan, og varð og tækjabúnaði fyrir Citroën og stöðum og þjónustu. inn með harða blæju sem seig Louis Renault þurfti gríðar lega vinsæll. Sá sem tók við olli því að fyrirtækið fór á hausinn · Peugeot: Partur af PSA-sam- niður í farangursrýmið að aftan af 4CV var Dauphine og varð hann og var tekið yfir af dekkjafram- steypunni (Peugeot Société Ano- þegar maður vildi fá vindinn í að ákveða sig hvort enn vinsælli. Þá fór Renault í vík- leiðandanum Michelin. Rétt fyrir nyme) sem er í dag í eigu Peugeot- hárið. Næsta kynslóð bíla innihélt hann neitaði að vinna með ing og setti á laggirnar verksmiðj- seinni heimsstyrjöld var André fjölskyldunnar, franska ríkisins og 202, 302 og 402 en þeir voru fræg- nasistum og líklega missa ur í öðrum löndum og margfald- Citroën farinn að þróa nýjan ódýr- Dongfeng frá Kína. Peugeot var ir fyrir að framlugtirnar voru á aði söluna. Næst fór Renault að an fólksbíl sem átti að vera hið stofnað árið 1896 sem bílafram- bak við grillið fyrir miðju bíls- allt sem hann átti eða að framleiða sendibíla sem þróaðist fullkomna tæki fyrir bændur í leiðandi. Var áður þekkt merki ins til að minnka loftmótstöðu. Í gera samning við þá og yfir í vörubíla sem þeir framleiða sveitum Frakklands. Eftir stríð fyrir reiðhjól og kvarnir. Peu- seinna stríðinu var Peugeot hepp- koma í veg fyrir að verk- í dag. Renault-bílar hafa oftast var þráðurinn tekinn upp að nýju geot á sér gríðarlega mikla sögu í ið því að það fékk að framleiða bíla smiðja hans yrði tekin í verið framúrstefnulegir í útliti og og úr varð 2CV sem er mest seldi akstursíþróttum, en þar má helst sína á meðan nasistar réðu ríkjum vinsælir. Þrátt fyrir það hafa þeir bíll Citroën. nefna rallí, Le Mans-kappakstur í Frakklandi. Eftir stríð hélt fyr- sundur og flutt til þýska- ásamt öðrum frönskum bílum haft og Pikes Peak. irtækið áfram að þróa bíla sína. lands. óorð á sér seinustu áratugi fyrir Citroën DS mesta þróunarstökkið · Renault: Stofnað árið 1899. Er Þá komu út 203, 403 og 404 en árið að vera óáreiðan legir. Árið 1955 kom út annar bylt ingar- eigandi Dacia í Rúmeníu, Ren- 1958 var farið að selja Peugeot- kenndur bíll frá Citroën, DS. Sá ault-Samsung Motors í Suður-Kór- bíla í Bandaríkjunum. Citroën vann fyrir Mors bíll var stútfullur af tækninýjung- eu og á 43,4% hlut í Nissan. Einn- André-Gustave Citroën fædd- um og er í raun sá bíll sem ýtti ig á Renault hið fornfræga merki Peugeot tekur Citroën yfir ist árið 1878. Afi hans vann við undir mesta þróunarstökk í sögu Alpine sem þá dreymir um að Árið 1974 tók Peugeot Citroën að selja ávexti og fékk viðurnefn- bílaiðnaðarins. James May úr koma aftur á kortið. Renault-Niss- yfir og fékk ríkisstyrki til að halda ið Limoenman (sem þýðir límónu- sjónvarpsþáttunum Top Gear lýsir an Alliance er samvinnufélag sem báðum fyrirtækjunum á floti. Vert mæta Þjóðverjunum og á endan- maðurinn) en pabbi André færði honum sem „tvímælalaust besta er fjórði stærsti bílaframleiðandi er að koma því að að alveg frá um bjargaði það borginni. Renault nafnið yfir á hollensku og úr varð bíl í heimi“. Ég fer meira í smáat- í heimi. Einnig framleiðir Ren- upphafi hafa Peugeot-bílar verið fór þá að framleiða hergögn í stað Citroen – sem André breytti svo riðin síðar í greininni. ault vörubíla, sendibíla og rútur. þekktir fyrir styrk sinn. Þeir hafa fólksbíla og framleiddi næstum sjálfur í Citroën. Þegar André André hafði mikið vit á fram- Renault á sér mikla sögu í akst- lengst af verið mjög sterkbyggðir allt fyrir franska herinn í stríð- var búinn með háskóla hafði hann leiðslu og markaðsfræðum og átti ursíþróttum og má þá helst nefna og þurft að þola alls kyns þolraun- inu. Frægasta hertækið sem Louis misst báða foreldra sína og ákvað heimsmet í stærstu auglýsingu í Formúlu 1. ir í Afríku og Suður-Ameríku. Á hannaði var Smáskriðdrekinn (e. að heimsækja heimaland móður heimi þegar allur Eiffel-turninn fyrstu áratugunum voru gjarnan Lighttank) sem var lítill og létt- sinnar, Pólland. Þar sá hann tré- var ein risastór Citroën-auglýs- Frakki smíðaði fyrsta bílinn haldnar sýningar þar sem stokkið ur skriðdreki sem komst allt og smið notast við tannhjól með ing á millistríðsárunum 1925-1934 Það vill oft gleymast hversu stór- var á bílunum og gerðar alls kyns fór hratt yfir. Eftir stríð hélt Ren- „síldarbeinasniði“ (e. Herring- og sendi hann, líkt og Peugeot, an þátt Frakkar áttu í þróun bif- kúnstir. Þeir hafa verið gífurlega ault áfram að framleiða bíla en bone structure), þ.e. að tennurn- bíla sína í langferðir um torfær- reiðarinnar og hversu snjallir og sigursælir í heimsrallinu og einn- Citroën var byrjað að mynda sam- ar lágu skáhallt hver á móti ann- ur í Afríku, Asíu og Ameríku sem útsjónarsamir þeir hafa verið í ig unnið Le Mans 24 klukkustunda keppni með Type A bílnum. Ren- arri. Hann keypti einkaleyfið á markaðsherferð fyrir ágæti bíla gegnum tíðina. Þrátt fyrir að Karl kappaksturinn fræga fjórum sinn- ault svaraði samkeppninni með þessari uppfinningu ódýrt og not- hans. Citroën framleiddi líka mjög F. Benz hafi hannað fyrsta bíl- um, síðast árið 2009. því að framleiða grunn að bíl sem aði síðar meir í bílana sína sem sniðuga sendibíla sem voru áreið- inn eins og við köllum hann í dag hægt var svo að nota í alls kyns einkenndi þá, en gírarnir voru anlegir og elskaðir af litlum sem þá var Frakkinn Nicolas Cugnot Renault verður stærsti framleiðand- verk með mismunandi tólum, svo mun hljóðlátari en aðrir gírar og stórum fyrirtækjum. Á sjöunda fyrstur til að búa til sjálfrennireið inn sem slökkvistarf, sorphirðu, vöru- afköstuðu meira. Eftir það hefur áratugnum keypti Citroën nokkur árið 1769. Hún var knúin áfram Louis Renault fæddist árið 1877 flutninga o.fl. og varð gríðarlega þessi týpa tannhjóla gjarnan verið fyrirtæki eins og Panhard og Ber- af gufuafli, vó 2,5 tonn og undir en við unglingsaldur var hann far- vinsæll. notuð í bíla og fleiri tæki. Citroën- liet frá Frakklandi og Maserati frá henni voru einungis þrjú hjól. inn að fikta í notuðum vélum sem merkið er einmitt skírskotun í Ítalíu. Annar Frakki náði sér í einkaleyfi hann komst í. Ferill hans hófst Varð að vinna með nasistum síldarbeina tannhjólið (e. Double á fyrstu fjórgengisvélinni árið með lygilegu hraði. Þegar hann Í seinni heimsstyrjöld þegar Þjóð- Chevron). Fiat tekur yfir Citroën 1862 en smíðaði hana aldrei. náði 21 árs aldri bjó hann til sinn verjar voru búnir að hertaka Bílasaga André Citroën byrjaði Eftir það seldi Michelin hlut sinn fyrsta bíl. Hann keyrði á honum Frakkland þurfti Louis Renault að þegar honum var boðið að stjórna í fyrirtækinu og FIAT tók yfir. Fyrsti bíllinn með gúmmídekk í veislu á jóladag og vinir pabba gera upp við sig hvort hann neit- Mors-bílaframleiðandanum, en Á þeim tíma voru Citroën í sam- Peugeot-fjölskyldan hafði hann- hans voru svo yfir sig hrifnir að aði að vinna með nasistum og lík- þar gekk honum mjög vel þrátt vinnu við Maserati og N.S.U. við að og framleitt alls kyns vörur, þeir pöntuðu 24 slíka bíla á staðn- lega missa allt sem hann átti eða fyrir ungan aldur. Í fyrri heims- að framleiða bílvélar. Mikill skatt- allt frá piparkvörnum til reið- um. Þannig byrjaði ferill Ren- gerði samning við nasista og kæmi styrjöld fjöldaframleiddi hann ur var lagður á eyðslufrekar vélar hjóla þegar framleiðsla á bifreið- ault. Við aldamótin 1900 var hann í veg fyrir að verksmiðja hans vopn fyrir Frakklandsher. og sportbílavélarnar frá Mase- um byrjaði hjá þeim 1890. Fyrsti ásamt bræðrum sínum með 100 væri tekin í sundur og flutt til rati og Rotary (Wankel) vélarn- framleiddi bíll Peugeot var Type manns í vinnu í bílaverksmiðju Þýskalands. Hann valdi að semja Citroën 4. stærsti í heiminum ar frá N.S.U. skiluðu báðar fjöl- 2 en hann notaði vél frá Daimler sinni. Á tveimur árum tvöfaldaðist við nasista og fá að stjórna áfram Árið 1919 stofnaði hann svo bíla- mörgum hestöflum en hræðileg- í Þýskalandi. Næsta týpa, Type vinnuaflið. Renault notaði kapp- verksmiðju sinni. Hann reyndi framleiðandann Citroën sem varð um eyðslutölum sem gerði þær allt 3, var fyrsti bíllinn sem var með akstur til að koma bílum sínum eins og hann gat að hægja á fram- einmitt fyrsti fjöldaframleiðandi of dýrar. Auk þess þurfti Citro- gúmmídekk. Árið 1894 vann Peu- á framfæri og gekk það vel. Bíl- leiðslu hergagna nasista sem voru bíla utan Bandaríkjanna en André ën að hætta að selja bíla sína í Don't enlarge the this template. The size of this template can be reduced. NISSAN PULSAR EINN BEST ÚTBÚNI BÍLLINN Í SÍNUM FLOKKI

VETRARDEKK FYLGJA ÖLLUM NÝJUM NISSAN PULSAR Í TAKMARKAÐAN TÍMA *Miðað við uppgefnar tölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri. ENNEMM / SÍA / NM70680 / SÍA / ENNEMM

NISSAN PULSAR REKSTRARLEIGA ACENTA DÍSIL / EYÐSLA 3,6 L/100 KM* Á SÉRKJÖRUM Bjóðum nokkra bíla á lækkuðum rekstrarleigukjörum. Innifalin í leigu eru tryggingar, dekk 3.590.000 K R. og reglubundið þjónustueftirlit. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum Nissan. STAÐALBÚNAÐUR Í NISSAN PULSAR ACENTA ER MEÐAL ANNARS: LED dagljósabúnaður, NissanConnect upplýsingakerfi með 7" snertiskjá, íslensku leiðsögukerfi og samþættingu við snjallsíma fyrir Facebook og Google leit, Bluetooth handfrjáls síma- og hljómtækjabúnaður, leðurklætt stýri með aðgerðahnöppum, bakkmyndavél, aðalljós með birtuskynjun, upplýsingatölva með 5" litaskjá, sjálfvirkur regnskynjari á rúðuþurrkum, tvískipt sjálfvirk loftkæling, 16" álfelgur, lykillaust aðgengi og ræsing.

GE bílar Bílasalan Bílás Bílasala Akureyrar Bílaverkstæði Austurlands IB ehf. BL söluumboð BL ehf Reykjanesbæ Akranesi Akureyri Egilsstöðum Selfossi Vestmannaeyjum Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík www.gebilar.is www.bilas.is www.bilak.is www.bva.is www.ib.is 481 1313 420 0400 431 2622 461 2533 470 5070 480 8080 862 2516 525 8000 / www.bl.is 4 Bílar 6. október 2015 ÞRIÐJUDAGUR Fréttablaðið

Norður- Ameríku útaf breyttum fjóra kappakstursbíla á árunum alla hans athygli og náði hann sér lögum um hönnun bíla. Allt þetta 1910-1914, þangað til fyrri heim- í lungnabólgu á snekkjunni og lést auk lélegrar stjórnunar Ítalanna styrjöldin gekk í garð. Hann gerði árið 1947. Eftir andlát hans reyndi hjá FIAT orsakaði annað gjaldþrot sér grein fyrir hvað væri að fara sonur hans að halda fyrirtækinu á 1974 þegar Peugeot PSA tók yfir. að gerast í stríðinu svo að hann bar lífi en á endanum þurfti fjölskyld- Síðan þá hafa Peugeot og Citroën feiti á vélarnar sínar, gróf þær í an að selja fyrirtækið og var það á sent frá sér bíla sem deila ýmsum garðinum og flúði til Ítalíu. Eftir flakki þangað til árið 1998 þegar íhlutum og eru jafnvel nauðalík- stríð flæddu verkefnin inn á borð Volkswagen Group keypti það og ir. Seinustu áratugi hafa þeir talist Bug atti og verksmiðja hans hafði endurlífgaði með tilkomu Bugatti frekar óáreiðanlegir og óvinsælir lifað styrjöldina af. Veyron. bílar en þeir virðast vera að ná sér upp úr því kviksyndi. Bugatti vann flestar keppnir Citroën DS bjargaði Charles Á milli 1922 og 1940 hannaði Bug- de Gaulle Bugatti vildi bara kappakstursbíla atti fjórtán mismunandi kappakst- Charles de Gaulle Frakklandsfor- Ettore Arco Isidoro Bugatti fædd- ursbíla og svipað magn af farþega- seti lenti eitt sinn í árás hryðju- ist á Ítalíu árið 1881 en flutti til bílum til almenningseignar. Kapp- verkamanna er hann var í Citro- annarra landa sem ungur maður akstursbílar hans vöktu mikla ën DS bíl sínum og höfðu árásar- í leit að vinnu. Hann var nýbúinn athygli í fjölmiðlum enda litu þeir mennirnir náð að sprengja öll Citroën 2CV með menntun sína í listum þegar öðruvísi út en aðrir kappaksturs- dekk bílsins en sökum góðrar hann fékk vinnu hjá reiðhjólafram- bílar og skáru sig úr á mörgum fjöðrunar keyrði bíllinn áfram og er þó GTi sem var sportútfærslan. Kappakstur í Frakklandi leiðanda í Frakklandi. Þar prófaði sviðum. Eitthvað virtist Ettore náði að koma forsetanum í skjól. Sá bíll náði að keppa við sportbíla 24 heures du Mans eða Le Mans hann sig áfram með því að setja vera að gera rétt því að bílar hans Eftir þetta atvik vildi de Gaulle sem kostuðu margfalt meira ein- 24 klukkustunda kappaksturinn vélar í reiðhjól og þríhjól og keppti unnu kappakstra um alla Evrópu, ekki láta keyra sig í neinu öðru en mitt vegna þess að hann var svo er með frægari þolraunum bíla og síðan á þeim. Árið 1901 hannaði svo sem Le Mans, Monte Carlo Citroën DS og var sérstök forseta- lítill, léttur og með góða fjöðrun. ökuþóra. Þar keppa yfirleitt þrír Bugatti sinn fyrsta bíl sem vann o.fl. Hann stofnaði fyrsta eiginlega útfærsla framleidd sérstaklega Þessir bílar komu Peugeot aftur á ökuþórar á hverjum bíl og keyra til verðlauna á alþjóðlegri bílasýn- kappakstursliðið sem fól í sér að fyrir hann. Upptalningin er þó kortið í kappakstri því að 205 var allt að 4 klukkustundir í einu. Mjög ingu í Mílanó. Hann var ráðinn hann var með sína eigin ökuþóra, ekki búin: Framljósin voru tengd gríðarlega sigursæll í heimsrallinu margar uppfinningar og mikil sem hönnuður til bílaframleiðand- tjald yfir þá og aðra starfsmenn, við stýrisbúnað bílsins svo að á sínum tíma. þróun hefur orðið í Le Mans kapp- ans de Dietrich en á þeim tíma var rennandi vatn og allt sem þurfti til hann lýsti alltaf inn í beygjurnar. Bíllinn sem kom á eftir, Peugeot akstrinum líkt og í Formúlu 1. hann í sífellu að þróa kappaksturs- að öllum liði vel. Bugatti hannaði Sumir partar yfirbyggingarinn- 206, var byggður á svipaðri hug- Paris-Dakar kappaksturinn bíla sem yfirmönnum hans fannst einnig bát, flugvél og lest og náði ar voru úr áli eða jafnvel plasti til mynd og varð enn vinsælli. varð til uppúr hugmynd Thierry hvimleitt svo að Bugatti var lát- meira að segja hraðameti með lest að draga úr þyngd. Öryggisbúnað- Renault 4 – Einn mikilvæg- Sabine sem hafði villst í Tén- inn taka poka sinn. Á meðan hann sinni og bát. Árið 1939 dó sonur urinn var líka nýstárlegur. Í yfir- asti Renault-bíllinn kom út árið éré-eyðimörkinni á bíl og fannst vann hjá de Dietrich á milli 1902 Bugatti og hafði það mikil áhrif á byggingunni voru krumpusvæði 1961 sem svar við 2CV frá Citro- landslagið kjörið fyrir kappakstur. og 1904 hafði hann hannað bílana hann og á sama tíma reið seinni fyrir árekstra, styrktur toppur ën. Yfirmaður Renault á þeim Fyrstu árin var alltaf keppt á milli Type 3, 4, 6 og 7 en þeir voru gefn- heimsstyrjöldin yfir og Þjóðverj- þýddi að bíllinn féll ekki saman tíma, Pierre Dreyfus, vildi fá bíl Parísar í Frakklandi og Dakar í ir út undir nafni Bugatti og de arnir notuðu verksmiðju hans til þótt hann ylti og vélin var hönnuð með flötu gólfi og lóðréttri skott- Senegal en síðar þurfti að breyta Dietrich. Þaðan fór hann til Deutz að framleiða hernaðarfarartæki, til að færast undir bílinn í árekstri hurð en gerði sér ekki grein fyrir leiðinni út af stríðsástandi sem í Þýskalandi en aldrei þreifst hann meðal annars Schwimm wagen. í stað þess að enda inni í bílnum því að eina leiðin til að ná þessu ríkir í Afríku. Þess vegna hefur lengi á hverjum stað og vann best Undir lokin keypti Ettore sér báta- og kremja lappir ökumanns og markmiði var að framleiða fram- kappaksturinn verið haldinn í Suð- sjálfur í kjallaranum heima hjá höfn undir risastóru snekkjuna farþega. Á fyrsta deginum voru hjóladrifinn bíl. Renault 4 var ur-Ameríku frá árinu 2009. sér. Árið 1910 stofnaði hann sitt sína þrátt fyrir að vera nánast 12.000 bílar seldir og var hann í fyrsti framdrifsbíllinn frá Ren- Eins og sést í þessari grein hefur eigið fyrirtæki. Bugatti hannaði kominn á hausinn. Snekkjan fékk sölu í 20 ár. Þess má til gamans ault og jafnframt fyrsti hlaðbak- franski bílaiðnaðurinn gefið okkur geta að DS er borið fram á frönsku urinn (e. Hatchback) í heiminum. alls kyns nýjungar ásamt framúr- eins og Déesse sem þýðir gyðja. Hann seldist í yfir átta milljónum stefnulegri hönnun. Frakkarnir eru Peugeot 205 – Þrátt fyrir að til- eintaka. Nánast allir Renault-bílar kannski þekktir fyrir skrítna bíla tölulega fáir Peugeot bílar hafi hafa verið framhjóladrifnir síðan. og það má jafnvel ásaka þá fyrir verið byltingarkenndir miðað við Renault Espace – Renault voru að hafa framleitt frekar óspenn- Renault og Citroën þá má ég til ekki bara fyrstir að hanna hlað- andi bíla undanfarna tvo áratugi. með að nefna einn þeirra. Peugeot bakinn. Þeir fundu einnig upp Við megum þó ekki gleyma því að 205 kannist þið eflaust við. Hann annan flokk af bílum sem eru oftar en einu sinni hafa þeir um- fór í framleiðslu árið 1983 og var nokkuð vinsælir í dag: Strumpa- breytt bílaiðnaðinum gjörsamlega í framleiðslu til 1998, en þegar strætóinn sem oft er kallaður fjöl- og er ég handviss um að þeir séu hann kom út var Peugeot komið á notabíll (e. Multi Purpose Vehicle). ekki hættir því. Við skulum bara heljarþröm. Þessi litli framhjóla- Það voru nokkrir aðrir bílar sem vona að Renault fari aftur að fram- drifni hlaðbakur bjargaði Peu- höfðu komið út áratugum áður sem leiða Alpine-sportbílana sem ég geot frá gjaldþroti þegar hann sló byggðust á svipaðri grunnhugsun náði ekki að tala um í þessari grein, í gegn. Hann var þekktastur fyrir en Renault Espace var fyrsti fjöl- að Peugeot haldi áfram að gera stórkostlega fjöðrun eins og marg- notabíllinn eins og við þekkjum í góða hluti með 208, arftaka 205, og ir aðrir franskir bílar en þessi var dag. Espace kom út árið 1984 og að Citroën framleiði aftur bylting- svo lítill og sportlegur í akstri og seldist afar illa fyrstu mánuðina, arkenndan lúxusbíl í sérflokki líkt þó á viðráðanlegu verði. en svo uppgötvaði fólk hvað það og þeir gerðu með DS á sínum tíma. 205 kom út í alls konar út- var sniðugt hve hann líktist sendi- Þegar þú hugsar um bíla núna, er færslum og seldust alls 5,3 millj- bíl ásamt því að hafa fleiri sæti. Frakkland þá fyrsta landið sem Peugeot 205 GTI ónir eintaka. Þekktasta útfærslan kemur upp í hugann?

Sögulegir bílar er enn í dag einn frægasti bíll sög- unnar. EB110 tók þátt í Le Mans Bugatti Type 35 – Líklega fræg- kappakstrinum og náði fimmta asti Bugatti-inn í sínum „Bleu de sæti í sínum flokki þrátt fyrir að France“ lit (franski kappaksturs- hafa ekki náð að ljúka keppni. liturinn). Sigursælasti bíll Bu- gatti sem vann yfir þúsund keppn- Bugatti Veyron – Árið 1998, 45 ir á sínum tíma. Hann kom fram á árum eftir að Bugatti var í eigu Bugatti Veyron sjónarsviðið árið 1924, kom alls í Frakka, keypti Volkswagen Group fimm útgáfum og er áætlað að um merkið. Þess vegna er frekar 400 stykki hafi verið framleidd. hæpið að Bugatti Veyron, sem Áætlað verð á nokkrum týpum af kom út árið 2005, sé í raun tal- Type 35 er í kringum 3,5 milljónir inn franskur bíll. Ég ákvað samt Bandaríkjadala í dag. að nefna hann hér því hann fylgir Bugatti EB110 – Árið 1987 eign- áfram meginreglum Ettore Bug- aðist Ítalinn Romano Artioli Bug- atti auk þess að vera byltingar- atti-merkið og lét reisa verksmiðju kenndur bíll. Þegar hann kom út Bugatti Type 35 Citroën Rosalie í Modena á Ítalíu. Árið 1991 kom var hann langhraðskreiðasti bíll svo út frumburður þeirrar verk- heims sem þú gast keyrt á götun- af fyrstu bílunum sem ekki voru út. Hann var ódýr, lítill og sniðug- ir með DS í huga. DS breytti út- smiðju sem bar nafnið EB110 og um. Hann kom með 8 lítra vél sem byggðir á grind, heldur var styrk- ur bíll hugsaður fyrir bæði bænd- liti bíla til frambúðar. Yfirbygging átti sá bíll algjörlega að feta í fót- var með fremur sérstöku sniði, urinn í yfirbyggingunni sjálfri. ur og borgarbúa. Hann reyndist og útlit bílsins var engin tilviljun spor forvera sinna. Bíllinn var en tvær V8 vélar voru splæstar vera algjör smellur og seldust á – hún skilaði hagstæðu loftflæði byggður úr kol trefjaefnum, var saman til að mynda W16 vél sem Citroën Rosalie – Í ljósi þess árunum 1948-1990 tæpar 9 millj- um bílinn og minni loftmótstöðu. fjórhjóladrifinn og í miðjum bíln- skilaði rúmum þúsund hestöfl- hversu vinsælar dísilvélar eru í ónir eintaka. 2CV var einstak- Einnig var hann fyrsti fjöldafram- um lá 3,5 lítra V12 vél með fjór- um með hjálp fjögurra forþjappna. dag þá varð ég að nefna þennan lega vel hannaður. Hann var hugs- leiddi bíllinn með diskabremsur um forþjöppum sem gáfu samtals Síðan Veyron kom út hefur hann bíl. Þrátt fyrir að Þjóðverjinn Ru- aður til að vera bæði ódýr í kaup- sem allir bílar hafa sem staðalbún- 560-612 hestöfl, sem þótti gríðar- líklega verið umtalaðasti bíllinn dolf Diesel hafi fengið einkaleyfi á um og rekstri, eyddi litlu eldsneyti að eftir það. Hann var með hálf- lega mikið á þeim tíma. Mörg út- en hann er í dag kominn til ára dísilvélinni árið 1892 þá var fyrsti og auðvelt var að gera við hann sjálfskiptan gírkassa með engri litsleg einkenni voru fengin beint sinna og hlýtur að fara að stytt- fjöldaframleiddi bíllinn sem fáan- sjálfur. Einnig var hann með mjög kúplingu og vökva- og gasfjöðr- frá eldri bílum Bugatti. Ástæðan ast í næsta Bugatti frá Volks wagen legur var með dísilvél Citroën Ro- góða fjöðrun með mikilli slaglengd un sem hækkaði og lækkaði eftir fyrir því að EB110 náði ekki þeim Group. salie sem kom fram á sjónarsvið- sem nýttist bændum mjög vel. kröfum ökumanns og fjaðraði eins vinsældum sem hann átti skilið er ið árið 1936. og töfrateppi – eða þannig hefur að aðeins ári eftir að hann kom út Citroën Traction Avant (1934- Citroën DS – Þegar DS kom út honum oft verð lýst. Bíllinn getur sendi lítið breskt kappakstursfyr- 1957) – Fyrsti fjöldaframleiddi Citroën 2CV – Fyrir seinni heims- árið 1955 leit hann allt öðruvísi út meira að segja ekið á þremur hjól- irtæki frá sér sinn fyrsta bíl fyrir framhjóladrifni bíllinn ásamt því styrjöld hafði Citroën prófað lítinn en allir aðrir bílar á þeim tíma. um því að fjöðrunin stillir sig sjálf almenning. Sá bíll hét McLaren F1 að vera einn af fyrstu bílunum hugmyndabíl en þegar stríðið hófst Í dag er auðvelt að sjá að það er eftir aðstæðum og ekki þarf að og var hraðskreiðasti framleiðslu- með sjálfstæða fjöðrun á öllum hætti þróunarvinna við hann. vegna þess að allir bílar sem á tjakka bílinn upp til þess að skipta bíll veraldar um nokkurt skeið og hornum. Einnig var hann einn Loks árið 1948 kom Citroën 2CV eftir honum komu voru hannað- um dekk.

Umsjón blaðsins Útgáfufélag Auglýsingar Hönnun Bílar Finnur Thorlacius 365 miðlar ehf. Sverrir Birgir Sverrisson Silja Ástþórsdóttir www.visir.is/bilar [email protected] Skaftahlíð 24, [email protected] [email protected] 105 Reykjavík, Sími 5125432 sími 512 5000 Stórglæsilegur Ford Mondeo með framúrskarandi aksturseiginleikum frá aðeins 3.990.000 k r.

NÝR FORD MONDEO FORD MONDEO BEINSKIPTUR Ef þú ert að leita að rúmgóðum bíl með framúrskarandi aksturseiginleika, KR. sem jafnframt unun er að horfa á, þá er Ford Mondeo bíllinn. FRÁ 3.990.000 Stórglæsilegur bíll sem rúmar alla fjölskylduna ásamt öllum farangrinum SJÁLFSKIPTUR KR. sem henni fylgir. Ný fjöðrun skilar enn betri aksturseiginleikum og hljóðlátara FRÁ innra rými. 4.990.000 Veldu á milli 5 dyra eða station. Einnig fáanlegur fjórhjóladrifinn á frábæru verði, eða frá aðeins 5.990.000 kr. Upplifðu frábæra aksturseiginleika Ford - komdu og prófaðu

ára afmæli Fordhjá Brimborg ford.is 20 Brimborg Reykjavík Brimborg Akureyri Bíldshöfða 6 Tryggvabraut 5 Sími 515 7000 Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Ford Mondeo 5 dyra, EcoBoost bensín 125 hö. 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,1 l/100 km. CO2 losun 119 g/km.

Ford Mondeo 5 dyra, EcoBoost bensín 160 hö. Sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 6,3 l/100 km. CO2 losun 146 g/km.

Ford Mondeo 5 dyra, TDCi dísil 150/180 hö. Sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,8 l/100 km. CO2 losun 125 g/km. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

Ford_Mondeo_Glæsilegur_5x38_20151005_END.indd 1 5.10.2015 16:30:28 6 bílar 6. október 2015 ÞRIÐJUDAGUR Fréttablaðið

Mögnuð ódýrasta útfærsla golf brennir Metangasi Hver hefði trúað því að hægt væri að fá svo góðan bíl á ríflega 3 milljónir króna, en hér er kominn jafningi annarra útgáfna Volkswagen Golf sem bæði gengur fyrir metani og bensíni og er með 1.300 km drægi.

Volkswagen golf TgI lýsa þennan bíl fyrsta skipti og og bensíni og fellur í 0% vöru- þurfa ekkert endilega að nýta lista Heklu eru 28 og ekki dæmi finnur Thorlacius Reynsluakstur sá verðmiða hans. Ha, er virki- gjaldsflokk líkt og um raf- sér metangasið sem bíllinn um annað eins. lega hægt að fá Golf á rétt ríf- magnsbíl væri að ræða. Mun- getur brennt, heldur geta ekið angódýrasta gerð lega 3 milljónir króna? Þetta urinn á þessum bíl og t.d. raf- einungis á bensíninu með bros Hljóðlát og þýðgeng vél Volkswagen Golf varð náttúrulega til þess að ég magnsútgáfu Golf, þ.e. e-Golf, á vör bara vegna verðsins. Það Golf TGI er nú fyrsta skipti er metanútgáfa varð að prófa bílinn og finna er sá að miklu ódýrara er að eykur samt enn á ánægjuna að fáan legur af þessari sjöundu hans, Golf TGI, en út hvort hann væri eins góður framleiða Metan-Golfinn en e- spara sér eldsneytiskostnað þar kynslóð Golf og var hann fyrst hann kostar aðeins og allar þær aðrar gerðir Golf Golf og innkaupsverðið er miklu sem metangasið er enn talsvert kynntur á bílasýningunni í 3.090.000 kr. Ég trúði sem ég hef áður reynt. Skýr- lægra sem skilar sér beint til ódýrara en bensín og vegna þess Frankfurt, sem nú er nýafstað- reyndar vart eigin ingin á þessu lága verði er að kaupandans. Raunar ættu kaup- að bíllinn er bæði með eldsneyt- in. Engu að síður er bíllinn kom- augumL þegar ég sá Heklu aug- hann brennir bæði metangasi endur að hafa í huga að þeir istank fyrir það og 50 lítra bens- inn til Íslands. Áður framleiddi íntank er drægi bílsins mjög Volkswagen Passat í metan-út- mikið. færslu, en er nú hætt því og hefur snúið sér að Golf. Undir Með 1.300 km drægi Volkswagen-regnhlífinni eru Vélin í Golf TGI er 1,4 lítra reyndar tveir aðrir bílar með TGI sem skilar 110 hestöfl- sömu tækni, Audi A3 G-Tron og um. Hestaflatalan er ekki með Skoda Octavia G-Tec og er Oct- þeim hærri, en upplifunin við avian líka fáanleg hjá Heklu. akstur hans bendir til allt ann- Athygli vekur hvað vélin í Golf JEPPADEKK ars því hann togar jafn mikið TGI er hljóðlát og þýðgeng og fyrirfyrir íslenskaríslenskar aðstæðuraðstæður og 122 hestafla 1,4 TSI-vél- talsverður munur á henni og in. Það kom mér verulega á dísil vélunum og einskis titrings óvart hvað bíllinn var snarpur gætir í bílnum. Þar sem bíllinn og í reynsluakstrinum var að- er 170 kílóum þyngri en í Golf eins ekið á metangasi, því aka með hefðbundnu 1,4 l TSI-bens- hefði þurft æði langt til að klára ínvélinni er hann þyngri í upp- það, en þá skiptir bíllinn yfir í taki og er þrátt fyrir sitt ágæta bruna bensíns. Ekki fannst fyrir tog yfir 10 sekúndur í hundrað- því að ekið væri á metangasi ið, en samt finnst manni aldr- og hann er fullt eins aflmik- ei skorta afl við inngjöf. Merki- ill þannig. Heildardrægi Golf lega lítið finnst hins vegar fyrir TGI er hreint með ólíkindum, þyngdinni í akstri og virðist eða 1.300 km og því má næstum sem þyngdardreifingin í bíln- aka heilan hring um landið án um bjargi því og rásfesta hans þess að fylla. Við reynsluakst- er mjög góð og leggja má tals- ur bílsins var ég í raun alltaf vert mikið á bílinn áður en hann að bíða eftir því að finna hvort missir grip. Allt er mjög traust í þessi nýja útgáfa Golf væri frá- bílnum og þétt og veghljóð lítið brugðin eða verri öðrum gríð- og hreint merkilegt að aka svo argóðum útgáfum hans. En það góðum bíl sem ekki kostar meira bara fannst aldrei fyrir því, en þetta. Það er vafalaust að hann er bara alveg jafn góður, þakka hve mikið hefur verið lagt með sömu góðu aksturseigin- í þróun Golf í öllum sínum gerð- leikana og alveg eins að innan. um, enda ástæða til fyrir bíl sem Það eina sem er frábrugðið er selst í meira en milljón eintök- að það eru tveir eldsneytis- um á ári um allan heim. mælar. Svo er enginn munur á búnaði og í „venjulegum“ Golf frábær Dsg-sjálfskipting og sömu valmöguleikar á auka- Hægt er að fá Golf TGI bæði hlutum. Talandi um aðrar gerð- með 6 gíra beinskiptingu og 7 ir Golf þá eru þær nánast ótelj- gíra DSG sjálfskiptingu með andi, með bensín- og dísilvél- tveimur kúplingum og þannig um, sem tvinnbíll, rafmagnsbíll var reynsluakstursbíllinn. Þessi og nú metanbíll. Auk þess fæst DSG-skipting er alveg frábær Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.is hann sem aflmikill GTI-bíll og og þó svo gaman sé að fá ekki Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.is nánast sem ofurbíll í R-útgáf- stærri bíl en þetta beinskiptan unni. Útgáfurnar á Golf í verð- þá er DSG-sjálfskiptingin svo ÞRIÐJUDAGUR 6. október 2015 Bílar 7 Fréttablaðið volkswagen 1,4 l bensínvél, 110 hestöfl Hröðun 10,9 sek. l Lítið skottrými l Verð golf tgi Framhjóladrif Hámarkshraði 195 km/klst. l Upptak l Drægi Eyðsla 3,4 l/100 km Verð 3.090.000 kr. l Aksturseiginleikar í bl. akstri Umboð Hekla l Lágur rekstrar­ Mengun 92 g/km CO2 kostnaður frábær að varla er hægt annað en mæla með bílnum þannig. Metantankurinn tekur aðeins af skottrými bílsins og tapar hann 89 lítrum þess vegna. Samt er það þokkalegt með 291 lítra rými. Bíllinn er álíka vel búinn að innan og jafn flottur og aðrir Golf-bílar en of langt mál er að telja það upp hér og rétt að benda fólki bara á að skoða þennan kostagrip sem kostar svona fá- ránlega lítið, þökk sé vörugjalds- leysi umhverfisvænna bíla. Svo þykir mörgum einmitt góð til- hugsun að eiga slíka bíla og vernda náttúruna í leiðinni.

Bæði bensín- og metanmælir eru í mælaborðinu

Golf TGI er í engu frábrugðinn öðrum Golf-bílum að innan

Óvenjulegt er um að litast í vélarhúsinu

Gott úrval af notuðumNOTAÐIR bílumBÍLAR

KIATOYOTA Sportage SUZUKI Grand SUZUKI Swift GL Avensis Sol GL 4x4Skr. 06.2014, ekinn EXÁrgerð 4WD. 2006, ekinn Vitara Premium. 4x4. Skr.PORSCHE 01.2015, ekinn 50 Þ.KM, SUZUKISkr. 06.2011, ekinn 80 Skr.39SUZUKI Þ.KM, 06.2011, bensín, Grand 5 gírar. SUZUKI154 Þ.KM, Grand bensín, TOYOTA Aygo SUZUKI SX4 GLX dísel,Cayenne sjálfskiptur, leður, JimnyÞ.KM, bensín, JLX sjálfsk. ekinnVitara 44 Þ.KM,Luxury Vitarasjálfskiptur. Premium bensín,Verð 2.490.000 5 gírar. . bakkmyndavélSkr. 07.2005, o.fl.. ekinn Skr.Skr. 03.2008,06.2011, Rnr.101007.Skr. 09.2009, 07.2010, Verð 1.490.000 Tilboð Verð 3.390.000. Verð 2.090.000 Verð118 Þ.KM,5.750.000. bensín, ekinnekinnRnr.100823. 3387 Þ.KM, Þ.KM, ekinn 67 41 Þ.KM, Þ.KM, Skr.sjálfskiptur, 06.2012, leður, bensín, sjálfskiptur. bensín, Rnr.101043.ekinn 52 Þ.KM, bensín, 5 gírar, bensín, 5 gírar. bensín,dráttarbeisli 5 gírar. o.fl. VerðVSK bíll. 2.250.000. sjálfskiptur, Verð 2.980.000. Rnr.100825 leður, sóllúga. Rnr.100319 Verð 3.490.000. Verð 3.980.000. Verð 1.150.000. Verð 1.880.000. Rnr.100371 FORD Focus SUZUKI Grand SUZUKIRnr.100407. Jimny JLX. Rnr.100940.TOYOTA Auris TOYOTARnr.100928. Yaris Trend 1,6 Vitara Skr. 06.2012, ekinn 82 Þ.KM, Terra. Sol. bensín,Station 5 gírar. Skr. 05.2011, ekinn 42 PremiumSkr. 06.2011, ekinn 93 VerðSkr.03.2005,SUZUKI 2.250.000 ekinn. SUZUKIÞ.KM, bensín, 6 gírar. Skr.Þ.KM,SUZUKI 06.2011, bensín, Grand 6 ekinn gírar. 139 Þ.KM, bensín, 5 46 Þ.KM, bensín, Rnr.100826.Splash GLS SwiftVerð 2.150.000.GL VerðVitara 1.790.000. Luxury SUZUKIgírar.Skr. 06.2010,Verð Grand 880.000. kr. 3.890.000 M.BENZSkr.Rnr.100991. 10.2007, C sjálfskiptur.Rnr.101021.SUZUKISkr. 06.2009, Grand Nýlegekinn tímareim. 96 Þ.KM, ekinn 135 Þ.KM, Verðekinn 4.290.000 100 Þ.KM, Vitara Premium C230 K Coupe Vitara Premium bensín, 5 gírar. NISSAN Pathfinder SE bensín, sjálfskiptur. dísel, 5 gírar, leður, Skr. 06.2008, ekinn 64 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Skr.Verð 06.2011, 1.190.000. ÁrgerðVerð 1.180.000. 2004, Skr.sóllúga 06.2011, dráttarbeisli. Verð 4.450.000. ekinnRnr.100915 49 Þ.KM, ekinnRnr.100910 84 Þ.KM, ekinnVerð 462.950.000. Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. bensín, sjálfskiptur, bensín,Rnr.100599 5 gírar. SUZUKISUZUKI Grand Grand leður,SUZUKINISSAN sóllúga Liana o.fl. NISSANVW Polo Navara 4x4 VitaraVerðVitara 3.680.000. Luxury. XL-7 VerðQashqai 1.750.000. SE. 4WDVerðComfortline Double3.570.000. Cab Skr. 06.2007, ekinn Skr. 12.2004, Skr. 09.2007, Skr. 06.2010, ekinn 96 Þ.KM, Skr. 04.2011, ekinn 143 Skr. 07.2006, Rnr.100663.95 Þ.KM, bensín, Rnr.100655.ekinn 162 Þ.KM, ATRnr.100446.ekinn LE. 110 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur, leður, Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. ekinn 192 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur,SUZUKI Grand 7 sæta. SUZUKIbensín, 5 gírar.Swift bensín,CHEVROLET 5 gírar. sóllúga. Verð 2.750.000. 33” dekk, sjálfskiptur, VerðVitara 2.390.000 XL-7 GLVerð 4x4 790.000 VerðAveo 1.150.000. LTZ VerðSkr. 06.2007,3.100.000. Skr.Rnr.100849. 05.2011, pallhús,Skr. 01.2012, dráttarbeisli. Rnr.100352. Nýleg tímareim. ekinn 126 Þ.KM, ekinn 78 Þ.KM, Verðekinn 1.880.000. 47 Þ.KM, SUZUKIbensín, Grand SUZUKIbensín, 5 gírar. Rnr.101039.SUZUKIbensín, sjálfskiptur. Vitarasjálfskiptur, Luxury GrandVerð 1.850.000. Vitara XL-7 JimnyVerð 2.150.000. JLX 7 manna. Rnr.100917 Rnr.100907 Skr.06.2009,Verð 1.850.000. Skr. 06.2007, Skr. 05.2012, ekinnRnr.100103 100 Þ.KM, dísel, ekinn 126 Þ.KM, ekinn 53 Þ.KM, 5 gírar, leður, sóllúga, bensín, sjálfskiptur, bensín, 5 gírar. dráttarbeisli. 7 manna. Komdu og • Verð 2.950.000. Verð 1.850.000. Verð 2.450.000.

Rnr.100599. Rnr.100103. skoðaðu úrvaliðRnr.100801. Suzuki bílar hf • Skeifan 17 •Suzuki 108 Reykjavík bílar hf • Skeifan • Sími 17568 • 1085100 Reykjavík • www.suzuki.is Sími 568 5100 • www.suzuki.is

SUZUKI PORSCHE CHEVROLET Jimny JLX Cayenne Aveo LTZ

Skr. 06.2011, 07.2005, ekinn 118 Þ.KM, Skr. 01.2012, Gott úrvalekinn 87 Þ.KM, af notuðumbensín, sjálfskiptur, bílumekinn 47 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. leður, dráttarbeisli o.fl. bensín, sjálfskiptur.

TOYOTA SUZUKI Swift Verð 2.250.000. Verð 2.980.000. Verð 2.150.000. Avensis Sol GL 4x4 ÁrgerðRnr.100825. 2006, ekinn Rnr.100319. Skr.Rnr.100907. 06.2011, 154 Þ.KM, bensín, ekinn 44 Þ.KM, sjálfskiptur. bensín, 5 gírar. Verð 1.490.000 Tilboð Verð 2.090.000

SUZUKI SUZUKI SUZUKI Kizashi AWD Splash GLS Splash GLS

Skr. 01.2013, Skr. 06.2010, Skr. 02.2012, FORDekinn 24 Focus Þ.KM, bensín, ekinn 96 Þ.KM, SUZUKIekinn 32 Þ.KM,Grand Trendsjálfskiptur, 1,6 leður, sóllúga. bensín, 5 gírar. Vitarabensín, 5 gírar. Station Premium Skr.03.2005,Verð 4.690.000. ekinn Verð 1.190.000. Skr.Verð 06.2011, 1.490.000. ekinn 139 Þ.KM, bensín, 5 46 Þ.KM, bensín, gírar.Rnr.100816. Verð 880.000. kr. 3.890.000 Rnr.100915. sjálfskiptur.Rnr.100923. Nýleg tímareim. Verð 4.290.000 NISSAN Pathfinder SE Skr. 06.2008, ekinn 64 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 4.450.000. SUZUKI SUZUKI SUZUKI

SUZUKISwift GL Grand SUZUKISwift GL Liana 4x4 VWSwift Polo GLX 4x4 VitaraSkr. 10.2007, XL-7 Skr. 05.2011, ComfortlineSkr. 01.2013, Skr. 12.2004, Skr.ekinn 06.2007, 135 Þ.KM, ekinn ekinn 78 Þ.KM, Skr.ekinn 09.2007, 19 Þ.KM, ekinn 162 Þ.KM, 95bensín, Þ.KM, sjálfskiptur. bensín, bensín, 5 gírar. ekinnwbensín, 110 sjálfskiptur.Þ.KM, sjálfskiptur, 7 sæta. bensín, 5 gírar. bensín, 5 gírar. Verð 2.390.000 Verð 790.000 Verð 1.150.000. Verð 1.180.000. Verð 1.850.000. NýlegVerð tímareim. 2.490.000.

Rnr.100910. Rnr.100917. Rnr.100932.

Komdu og skoðaðu úrvalið Suzuki bílar hf • Skeifan 17 • 108 Reykjavík • Sími 568 5100 • www.suzuki.is 8 BÍlar 6. október 2015 ÞRIÐJUDAGUR Fréttablaðið 40 Íslendingar fara á daytona turkey run Í næsta mánuði Vænn Íslendingahópur hefur farið á hátíðina í 18 ár í röð og stærstur var hann 145 manns.

Í átjánda skiptið í röð ætlar ig nýtt sér lágt verð í Banda- og notaða hluti. Algengt er að hópur Íslendinga að fara á hina ríkjunum fyrir jólainnkaupin, menn séu búnir að panta sér mögnuðu bíladaga Daytona en komið er heim í byrjun des- hluti áður en þeir fara út og Turkey Run sem haldnir eru í ember. Turkey Run er algjör kippa þeim upp á sýningunni, Daytona í Flórída í nóvember Mekka fornbílaáhugamanna. Í en þá er um að ræða sérpantan- á hverju ári. Ávallt fer vænn ár er 42. árið sem hún er hald- ir á nýjum hlutum. Þá er mik- hópur Íslendinga á þessa hátíð. in og fjöldi sýningarbíla er ill fjöldi sem safnast saman Stærstur var hópurinn árið yfir leitt í kringum 6.000 og og við verslunarmiðstöð á plani 2008 er 145 landar fóru á hátíð- fjöldi gesta um og yfir 100.000 sem heitir Bel Air Plaza. Þar ina, en 75 manns fóru í fyrra. á dag. Sýningin stendur yfir í 4 er verið að sýna sig og sjá aðra Öll þessi 18 ár hefur Sigurður daga og hefst á þakkargjörðar- og sýna fallegu bílana sína og Óskar Lárusson, starfsmaður daginn. jafnvel að selja þá. Frumherja, farið fyrir hópnum og myndaði hann strax sam- Ekki síður kvennaferð Íslendingarnir vakið mikla athygli starf við Icelandair. Það hefur Fyrstu árin var algengt að karl- Íslendingahópurinn hefur tryggt hófstillt verð í þessar menn væru í miklum meiri- ávallt vakið mikla athygli á ferðir. hluta héðan en það breyttist Day tona og ætlar ferðamála- fljótt, karlmennirnir sáu að ráð þar í bæ að gefa okkar fólki Mekka fornbílaáhugamanna þessi ferð var ekki síður fyrir smá „welcome“-gjöf og spenn- Nú í ár er um bæði 11 og 15 maka þeirra. Í samtali við Sig- andi verður að sjá hver hún daga ferð að velja og kostar sú urð sagði hann: „Það er ekki verður,“ sagði Sigurður. Þau Turkey Run í Daytona í Flórída. styttri rétt ríflega 200.000 kr. erfitt að eyða klukkustundun- eru agndofa yfir að við séum með öllu, hótelgistingu, sam- um saman á sýningunni hvort að koma í 18. sinn og dvelja á um, matsölustöðum, stutt í alla A1A strandgötuna. Stærsta út- göngum á milli staða og miðum sem er að skoða bílana, spjalla Day tona í allt að viku í senn og garða, stutt í útsöluverslunar- sala ársins hefst seint að kvöldi á hátíðina. Fyrstu árin var við sýnendur og ekki síst að lengur í heildina. Ferðin byrj- miðstöð, Florida Mall og enda- þakkargjörðardags og ekki boðið uppá 8 daga ferðir, en grúska í varahlutabásunum. ar í Orlando og gist á Rosen Inn lausa afþreyingu. Síðan verð- slæmt að huga að jólainnkaup- síðan urðu þær lengri, ekki síst En það er mikill fjöldi söluað- at Pointe þar í bæ. Það er gífur- ur farið til Daytona og dvalið unum í leiðinni,“ sagði Sigurður svo að þátttakendur gætu einn- ila á svæðinu, bæði með nýja legt líf þar í kring, fullt af söfn- á Holiday Inn sem stendur við að lokum. Hvað fékk mercedes Benz með volkswagen óraunHæfustu til að svindla? eyðslutölurnar Miklu afli, lítilli eyðslu og lítilli mengun er Bílaframleiðendur taka flestir undir samræmdar mælingar torvelt að ná með dísilvélum. Auk þess er óháðs aðila. Einblínt hefur verið á koltvísýringslosun en mun mengunarvarnarbúnaður mjög dýr. hættulegri sótmengun dísilbíla hefur gleymst á meðan. Margir velta því vafalaust fyrir Í árlegum mælingum Transport sér hvað rak Volkswagen til þess & Environment á eyðslumæl- að svindla svo gróflega á meng- ingum nýrra bíla kom Mercedes unarreglum þeim sem bílasmið- Benz verst út allra bílafram- um eru settar í Bandaríkjunum leiðenda hvað varðar mismun og víðar. Fyrir því hljóta að vera á raunverulegri og uppgefinni góðar og gildar ástæður þó segja eyðslu bíla þeirra. Bílar Merc- megi að aldrei séu gildar ástæð- edes Benz eyða að meðaltali 48% ur til að svindla. Þegar þróun dís- meira eldsneyti en uppgefið er ilvéla stóð sem hæst og heimurinn Dísilvél frá Volkswagen. og bílgerðirnar Mercedes Benz var sem meðtækilegastur fyrir akstri, jókst mengunin hins vegar A-, C- og E-Class mælast með dísilvélar og litla eyðslu þeirra og varð allt að 20 sinnum meiri í meira en 50% meiri eyðslu en stóð Volkswagen frammi fyrir tilfelli Volkswagen Passat og 35 framleiðandi þeirra gefur upp. afar lítilli sölu dísilbíla í Banda- sinnum meiri í tilfelli Volkswagen Er þetta annað árið í röð sem ríkjunum og reyndar almennt Jetta, eins og prófessorar og nem- Mercedes Benz fær þennan vafa- fremur dræmri sölu þar. Því endur í West Virginia-háskólanum sama titil hjá T&E, en stofnun- þurfti fyrirtækið að bjóða mark- fundu út. in birti sína árlegu skýrslu seint aðnum þar upp á einstök sölurök. í síðasta mánuði. Aðrir bílafram- Auðvitað hljómaði það vel að afl- Mjög dýr mengunarvarnarbúnaður leiðendur koma ekki mikið betur Að meðaltali menga bílar 40% meira en bílaframleiðendur gefa upp. miklar dísilvélar þeirra menguðu Vandinn við smíði dísilvéla sem út í skýrslunni og bílgerðirnar mjög lítið. Þær eyddu líka mjög hlíta öllum þeim ströngu meng- BMW 5 og Peugeot 308 mældust hafi loks vaknað af þyrnirósar- Einblínt á koltvísýring en sótinu litlu og auk þess voru bílar þeirra unarreglum sem bílasmiðum eru með rétt undir 50% meiri eyðslu svefni sínum og krefjist nú gleymt á mjög hagstæðu verði og verð settar er líka sá að mjög dýrt er en uppgefin er af framleiðend- strangari eða öllu heldur rétt- Því hafa mælingar T&E verið dísilolíu var lágt. Pottþétt formúla að útbúa þann búnað sem dugar. um þeirra. Þegar allur bílaiðnað- ari mælinga á evrópskum bílum gagnrýndar fyrir það að ein- til að selja bíla, bara ef það hefði Með Euro5-stöðlunum kostar það urinn er skoðaður í dag kemur í og að þær verði að minnsta kosti blína um of á koldíoxíðlosun, nú verið satt. um 700 evrur í hvern bíl, eða um ljós að eyðsla bíla er að meðaltali jafn strangar og í Bandaríkjun- en kanna ekki þá mengun sem 100.000 kr. En með Euro6-staðlin- 40% meiri en uppgefin eyðsla um. Hjá Sameinuðu þjóðunum með beinum hætti er lífshættu- Átti að koma dísilbílum á kortið í um er kostnaðurinn kominn upp í þeirra. Þessi tala var aðeins 8% er nú gerð sú krafa að mæling- leg fólki, nituroxíðmenguninni. Bandaríkjunum 1.300 evrur eða tæplega 190.000 árið 2001 og því hafa vinnubrögð ar á öllum nýjum bílum heims- Mercedes Benz hefur gagnrýnt Volkswagen fullyrti að fyrir- kr. Þessi kostnaður er orðinn svo bílaframleiðenda mikið breyst ins verði samræmd. Annað sé T&E fyrir að greina ekki frá því tækinu hefði tekist að fram- hár að samkeppnin við bensín- til hins verra á þessum 14 árum. ekkert vit þar sem bílar flæði hvernig mælingar þeirra eru ná- leiða dísilvélar sem eyddu 90% bíla er orðin fremur óraunhæf. Transport & Environment, sem um heim allan frá öllum heims- kvæmlega framkvæmdar og því af sótmengun þeirra með full- Þessi vandi með dísilvélar sem er með höfuðstöðvar í Brussel hornum. Í þessari nýlegu skýrslu sé ekki hægt að taka niðurstöð- komnum mengunarbúnaði. Haft nú verður heimsbyggðinni æ ljós- í Belgíu, segir að niðurstöður T&E er áherslan á eyðslu bíla ur þeirra alvarlega. Mercedes var eftir yfirmanni vélafram- ari mun líklega gera það að verk- mælinga þeirra hafa ekki fengið og losun koldíoxíðs (CO2). Hún Benz segist styðja samræmd- leiðslu Volkswagen árið 2008 um að dísil bílar munu fara nokkuð þá athygli á undanförnum árum tekur ekki til mælinga á þeim ar mælingar óháðs aðila, en þó að með þessari nýju tækni væri hallloka í samkeppninni við bens- sem ástæða væri til og munurinn nituroxíðsamböndum (NOx), eða þannig að aðferðafræði þess komin fram vél sem myndi koma ínbíla. á uppgefinni eyðslu nýrra bíla sóti, sem dísilbílar gefa frá sér aðila verði öllum kunn. Undir sölu dísilbíla verulega á kortið í og raunverulegri eyðslu þeirra og því fráviki sem er frá raun- það tekur PSA/Peugeot- Citroën, Bandaríkjunum. Ef mengunar- Fyrirsjáanleg fækkun bíla með væri svo sláandi að ekki væri við veruleikanum og uppgefinni en mælingar á bílum franska búnaður þeirra hefði alltaf verið í dísilvélar unað. Því megi segja að svindl losun frá framleiðendum. Kol- framleiðandans komu einna best gangi og ekki slökkt á honum í al- Því má búast við því að bílafram- Volkswagen nú væri í raun sá díoxíð er talið aðal áhrifavald- út í könnun T&E að þessu sinni. mennum akstri hefði bæði eyðsl- leiðendur fækki þeim bílgerðum toppur á ísjakanum sem stæði ur hnattrænnar hlýnunar en BMW hefur einnig tekið undir an og mengunin rokið upp og það mjög sem eru með dísilvélar, en upp úr vatnsyfirborðinu, annað ekki skaðlegt fólki með beinum að rétt sé að samræma mæling- sem fullyrt hefði verið í auglýs- það gerist ekki á einni nóttu. Sala væri enn falið. hætti. Annað á við um nituroxíð- ar allra bíla, þær skuli fram- ingum hefði engan veginn staðist. þeirra gæti farið hratt niður ein- samböndin, en þau eru skaðleg kvæmdar af óháðum opinberum Ef slokknaði á mengunarbúnaðin- göngu vegna þeirrar slæmu um- Evrópusambandið að vakna öndunarfærum fólks og krabba- aðila og í þeim verði aðstæður um, rétt eins og svindlhugbúnað- ræðu sem dísilvélar hafa fengið í Svo virðist þó sem reglugerða- meinsvaldandi að auki. við mælingar sem líkastar raun- urinn einmitt gerði í venjulegum kjölfar hneykslis Volkswagen. batteríið í Evrópusambandinu verulegum aðstæðum í akstri. Lykill að hagkvæmni

Lykill býður upp á fjölmargar leiðir til fjármögnunar á bílum og atvinnutækjum til einstaklinga og fyrirtækja – sniðnar að þörfum hvers og eins.

Flotaleiga Lykilleiga Lykillán Lykilsamningur

Lykill leigir bílaflota til Lykill býður þér að leigja Einfalt og þægilegt Kaupleigusamningur fyrirtækja með tilheyrandi bíl í stað þess að kaupa skuldabréfaform sem sem hægt er að fá til fjár- þjónustu og tekur svo við og lágmarka bæði hægt er að fá til fjár- mögnunar bifreiðar eða honum aftur að leigutíma kostnað og áhættu við mögnunar bifreiðar eða skráningarskylds tækis. loknum. Fyrirtækin njóta rekstur bílsins. skráningarskylds tækis. stærðarhagkvæmni Lykils.

1 1 1 1

Þú innur bíla sem Þú velur bíl í samráði Þú velur bíl eða tæki Þú velur bíl henta þínum rekstri. við okkur. í samráði við okkur. eða tæki.

2 2 2 2

Lykill sér um Leigusamningur Lánstími nýrra og Lánstími nýrra og kaup og rekstur getur verið 1236 notaðra bifreiða getur notaðra bifreiða getur bílanna. mánaða langur. verið allt að 7 ár. verið allt að 7 ár.

3 3 3 3

Leigugreiðslan er föst Leigugreiðslan er föst Lánin eru óverðtryggð Samningarnir eru járhæð allan leigutímann járhæð allan leigutímann með breytilegum óverðtryggðir með og því engin áhætta af og því engin áhætta af vöxtum. breytilegum vöxtum. verðbólgu eða gengi verðbólgu eða gengi krónunnar. krónunnar.

Kostir Lykils

Alla jafna er ekki Lánshlutfall Lánshlutfall Fjármögnun gerð krafa um frekari allt að 90% á allt að 80% á sem hentar tryggingu fyrir Góð þjónusta nýjum bílum. notuðum bílum. þínum þörfum. fjármögnuninni og hagstæð kjör. en tækið sjálft.

Lykill er hluti af Lýsingu hf. I Ármúla 1 I 108 Reykjavík I lykill.is I [email protected] 10BílAr 6. október 2015 ÞRIÐJUDAGUR Fréttablaðið ToyoTa avensis 1,8 l bensínvél, 147 hestöfl Hröðun 9,4 sek. Framhjóladrif Hámarkshraði 200 km/klst. l Skortir sportlega eigin- l Rými Eyðsla 6,0 l/100 km Verð 3.970.000 kr. leika l Áreiðanleiki í bl. akstri Umboð Toyota á Íslandi l Best útbúnu útfærslur l Ljúfur í akstri dýrar l Gott verð Mengun 140 g/km CO2

UppfærðUr Avensis sniðinn Að stærri fjölskyldUm Toyota Avensis má fá á 3.970.000 kr. í Live-útfærslu með 1,8 lítra bensínvél og beinskiptan. Vart getur það talist hátt verð fyrir stóran bíl sem er þó ágætlega búinn.

ToyoTa avEnSiS Hann var greinilega ágætlega angrun bílsins og mikil bót þar á Finnur Thorlacius reynsluekur smíðaður bíll, líkt og Avensis, ferð og meira að segja miðstöð­ því enn má sjá eintök af honum á in var orðin miklu hljóðlátari. Vel oyota Avensis er bíll götum landsins. Talandi um end­ er hægt að missa sig í að útbúa sem seldist einkar vel ingu Toyota­bíla þá þarf líklega bílinn flottustu innréttingunni á Íslandi á árum áður ekki að kynna hana fyrir Íslend­ með flestum tækninýjungunum, þegar markaðurinn ingum, en þeir eru kunnir fyrir en hafa skal í huga að þá hækkar fyrir stærri fólksbíla mjög góða endingu, litla bilana­ verðið hratt. Dýrasta útgáfan, TS blómstraði. Eftir efna­ tíðni og hátt endursöluverð og Premium, með sömu vél og sjálf­ hagshrunið hafa hins­ því má einnig búast við í tilfelli skiptur kostar 6.190.000 kr. og vegarT smærri fólksbílar og jepp­ Avensis. Toyota býður nú Avens­ það er 56% dýrari bíll en grunn­ lingar að mestu tekið við magn­ is með tveimur vélarkostum, 1,8 gerðin, 2,22 milljónum dýrari og sölunni, en með bættum efnahag lítra besínvél sem er 147 hestöfl tæplega réttlætanlegt. er nú aftur farið að gæta sölu og 1,6 lítra dísilvél sem afkastar á stærri fólksbílum. Toyota 112 hestöflum. Til prófunar var Ljúfur og áreynslulaus akstur Avensis er í stærðarflokki með bensínbíllinn með sjálfskiptingu Akstur Avensis er afar ljúfur og Ford Mondeo, Volkwagen Pass­ og það í „sedan“­útfærslu. Avens­ áreynslulaus og það má meira að at, Skoda Octavia, Mazda6 og is má sem fyrr einnig fá í lang­ segja taka hressilega á bílnum öðrum vinsælum bílum sem selj­ baksútfærslu og búast má við því sér til skemmtunar. Hann er þó ast í miklu magni um heim allan. að hann seljist í meira magni, en ekki með mestu aksturshæfnina Í þessum flokki bíla er því mikil með því er kominn bíll með mikla í sínum stærðarflokki og leggja samkeppni. Allir eiga þeir það flutningsgetu. má meira á suma af keppinautum sammerkt að vera vel heppnað­ hans. Það var heldur aldrei mein­ ir og Toyota Avensis þar á meðal. Litlar breytingar að utan en meiri ingin hjá Toyota að búa til stór­ Þar fara rúmmiklir bílar sem að innan kostlega aksturshæfan bíl með fara vel með fjölskyldur og heppi­ Avensis hefur ekki breyst ýkja Avensis, til þess smíðuðu þeir lík­ legir fyrir stærri gerðir þeirra, mikið með andlitslyftingunni nú, lega GT86­sportbílinn skemmti­ Ein mesta ekki síst þeirra ferðaglöðu. Verð en þó er hún greinanleg og bíllinn lega. Avensis á fyrst og fremst að útlits breytingin er þeirra flestra í sínum ódýrustu hefur fengið LED­aðalljós. Breyt­ fara vel með ökumann og farþega útfærslum er rétt undir 4 millj­ ingin að innan er miklu meiri og hans. Stýring bílsins er nákvæm fólgin í nýjum LED ónum og það getur vart talist til­ vel hefur tekist til hjá Toyota þar og hann fer fullkomlega þang­ aðalljósum viljun að þeir eru allir á svo til og meiri lúxustilfinning til stað­ að sem til er ætlast en tilfinning­ sama verðinu. Toyota Avensis má ar. Sætin eru nú miklu betri og in fyrir akstrinum er ekki mjög fá á 3.970.000 kr. í Live­útfærslu sérhönnuð fyrir lengri ferðir, auk beintengd ökumanni og er því dá­ með 1,8 lítra bensínvél og bein­ þess sem þau eru miklu flottari lítið vélræn. Eitthvað sem ætti Mælaborðið hefur skiptan. Vart getur það talist hátt útlits. Mælaborðið hefur einn­ að henta mjög mörgum, en flest­ verð fyrir stóran bíl sem er þó ig tekið jákvæðum stakkaskipt­ ir gera einmitt þá kröfu að bíll­ tekið jákvæðum ágætlega búinn. Hann er fram­ um, en eins og ávallt virðist allt inn einfaldlega hlýði sér og að stakkaskiptum leiddur í Evrópu, nánar tiltek­ vel smíðað og traustvekjandi þó aksturinn sé ljúfur og ekki alltof ið í Bretlandi, er sniðinn að þörf­ efnis valið mætti vera ríkulegra. sportlegur. Þetta uppfyllir Avens­ um Evrópubúa og hefur selst í 1,7 Átta tommu snerti­aðgerða skjár is af stakri prýði. Uppfærð 1,8 milljónum eintaka í álfunni. er fyrir miðju mælaborðinu og lítra vélin eyðir nú hálfum lítra Sætin eru nú miklu auðvelt var að læra á allt þar. minna en forverinn og uppgefin andlitslyfting á þriðju kynslóð Mælar bak við stýrið eru miklu eyðsla í blönduðum akstri er 6,0 betri og sérhönnuð Toyota Avensis er nú af þriðju flottari og vel útlítandi upplýs­ litrar. Með henni fer bíllinn í 100 fyrir lengri ferðir kynslóð, en í ár er hann kom­ ingaskjár á milli hraðamælis og á 9,4 sekúndum og hámarkshrað­ inn andlitslyftur og enn meira snúningshraðamælis. Allt er ein­ inn er 200 km/klst. Nýuppfærður hlaðinn tækninýjungum. Þegar faldlega uppsett og því auðvelt Avensis er álitlegur kostur fyrir Avensis kom fyrst á markað árið að læra á stjórntækin á stuttum þá sem kjósa áreiðanlegan stóran 1997 leysti hann af velli Toyota tíma, en það er sammerkt öðrum bíl sem uppfyllir flestar þarfir og Carina, sem margir muna eftir Toyota­bílum. Eftirtektarvert var býðst auk þess á afar viðráðan­ og seldist mjög vel á Íslandi. hve vel hefur tekist til við ein­ legu verði. SKIPTUG! Í DA

Lendir þú í biðröð í haust? Toyo harðskeljadekkin eru ekki nagladekk og mega fara undir bílinn strax!

Eitt er öruggt; veturinn kemur og þegar hann kemur gerist það með hvelli. Flestir hafa nóg annað við tímann að gera en að standa í biðröðum. Notkun á Toyo harðskeljadekkjum er ekki bundin við ákveðnar dagsetningar og þau mega því fara undir bílinn strax. Toyo harðskeljadekkin hafa fyrir löngu sannað sig við íslenskar aðstæður. Þau eru einstaklega gripsterk, hljóðlát og umhverfisvæn.

UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

Tangarhöfði 15 Fiskislóð 30 Grjótháls 10 Lyngási 8 Njarðarbraut 9 110 Reykjavík 101 Reykjavík 110 Reykjavík 210 Garðabæ 260 Reykjanesbæ 590 2045 561 4110 561 4210 565 8600 420 3333 590 2045 | BENNI.IS 12Bílar 6. október 2015 ÞRIÐJUDAGUR Fréttablaðið Volkswagen svipt Green Car of the Year verðlaunum

Þeim hjá bílatímaritinu Green Car Journal var ekki beint skemmt með fréttunum af dísilvélasvindli Volkswagen og hefur tilkynnt að Volks wagen hafi verið svift þeim verðlaunum sem tímaritið hafði veitt þeim fyrir lítið mengandi og eyðslugranna bíla sína. Það voru Volkswagen Jetta TDI árið 2009 og Audi A3 TDI árið 2010 sem fengu þessi verðlaun, en nú hefur Volkswagen verið svipt þeim. Þetta er í fyrsta skipti sem Green Car Journal hefur svipt bílaframleiðanda áður veittum verðlaunum. Ritstjóri þess sagði að þessi svipting ætti samt ekki að varpa rýrð á aðra þá sem framleitt hafa eyðslugranna og lítt mengandi dísilbíla og verið verðlaunaðir fyrir þá, en Thongchai Jaidee stoltur með það væri bara ekki stætt á því að láta Volkswagen halda þessum titlum í sigurverðlaunin. ljósi þess svindls sem bjó að baki. Fyrsta Porsche Volkswagen Jetta. Open mótið

Taílenski golfleikarinn Thong­ chai Jaidee er fyrsti sigurveg­ ari Porsche European Open móts­ ins sem háð var á einum róm­ aðasta golfvelli Evrópu í Bad Griesbach í Þýskalandi, dagana 24. til 27. september sl. Thongchai hafði forystu við upphaf lokadags mótsins, sem stóð yfir í fjóra daga. Englendingurinn Graeme Storm veitti honum harða keppni, en Taí lendingurinn gerði allt rétt og landaði sigri á fyrsta Porsche European Open golfmótinu sem haldið er, á 17 undir pari vallar­ ins. Aðeins munaði einu höggi á þeim tveim. Svíinn Swede Pelle Edberg varð síðan í þriðja sæti. Yfir 25 þúsund manns fylgdust með þessa keppnisdaga mótsins og notuðu margir tækifærið og reynsluóku Porsche á mótssvæð­ inu. Stjórnendur Porsche lýstu mikilli ánægju með hvernig til tókst með fyrstu meiriháttar inn­ komu fyrirtækisins á vettvang golfíþróttarinnar. „Hér mátti sjá golf leikið eins og það gerist best í heiminum og ljóst að Porsche mun halda áfram að gera sig gild­ andi á þessu leiksviði í framtíð­ inni,“ sagði Bernhard Maier, sölu­ stjóri Porsche AG, meðal ann­ ars, þegar hann afhenti taílenska sigur vegaranum bikarinn eftir­ sótta. „Porsche og golf eiga svo ótalmargt sameiginlegt.“

Ford Expedition. Næsti Ford www.krokur.net Expedition úr áli 522 4600 Ford markaði stór spor í sína sögu með nýjum F­150 pallbíl sem smíðaður er að mestu úr áli. Honum hefur svo verið fylgt á eftir með Super Duty­ og Raptor­ útgáfum bílsins og þá er komið að þeim næsta, Ford Expedition. Ford virðist ætla að byrja álinn­ reiðina í bíla sína í sínum stærstu bílum þar sem með því er hægt að létta þessa áður mjög þungu Taktu Krók á leiðarenda bíla meira en með minni bílana og spara meira eldsneyti. Lincoln­ fyrirtækið, sem er í eigu Ford, Krókur er fyrirtæki sem að hefur sérhæft sig í flutningum og björgun ökutækja. hefur lengi boðið systurbíl Ex­ pedition, Lincoln Navigator, og Félagið rekur einnig þjónustumiðstöð fyrir tjónaökutæki þar sem veitt er ahliða hann verður sá næsti sem smíð­ þjónusta í meðhöndlun tjónabifreiða og annarra bifreiða samkvæmt óskum aður verður að mestu úr áli. Nýr Expedition erfir sumpart nýtt viðskiptavina. útlit F­150 pallbílsins, en heldur áfram afar kassalaga útliti sínu. Krókur býður m.a. uppá: Ford Expedition er einn stór vaxn­ • Starfsmenn sem eru þjálfaðir og reyndir í bíla- og tækjaflutningum asti jeppi sem hægt er að fá, en hann fær þó heilmikla samkeppni frá álíka stórum Chevrolet Tahoe og Suburban og GMC Yukon, en nú mun hann brátt hafa það fram yfir þá að vera léttbyggður álbíll á þinni leið sem væntanlega mun eyða tals­ vert minna eldsneyti. Suðurhraun 3, 210 Garðabær H R EIMILISMATU

Tímalaus máltíð

ORA Heimilismatur lætur tímann og hjartað ráða för því réttirnir eru tilbúnir á aðeins örfáum mínútum. Ljú engir, hollir og ölbreyttir réttir fyrir alla ölskylduna.

Ding og maturinn er tilbúinn. VERT VERT 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími Allar smáauglýsingar smáauglýsingar er opinn alla virka daga frá 8-17 vikunnar á visir.is [email protected] / visir.is

Óska eftir að kaupa góðan BÍLAR & ÞJÓNUSTA trérennibekk. Uppl. í s. 695 0878 FARARTÆKI HEILSA þaRFtU að kaUPa Eða SElJa bíl? Bilauppbod.is er uppboðsvefur þar Pípulagnir sem þú getur keypt eða selt bíl á einfaldan og hagkvæman hátt. Kynntu SPaRibUakUR - þér málið. www.bilauppbod.is Sími tilboð 350 þúS PíPUlaGniR nudd 522-4610. Peugeot 206 árg 2001beinskiptur, 3ja Faglærðir píparar geta bætt við Bílauppboð - Krókur dyra, ný skoðaður 16, ný heilsársdekk, sig verkefnum í bæði viðhaldi og tantRa nUDD Sími: 522 4610 verð 450 þús TILBOÐ 350 þús, nýlögnum. Vönduð vinnubrögð. Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með www.bilauppbod.is möguleiki á 100% visaláni í 36 Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir man.S.841 8955 pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698 8301 www.tantra-temple.com Uppl. í s. 699 6069 & 663 5315. bílar óskast SKÓLAR & Eðal Eintak!!! bókhald FORD Escape xls 4wd. Árgerð 2008, Rafvirkjun NÁMSKEIÐ ekinn 128þ.km, sjálfskiptur. Einn þaRFtU aðStoð Við GERð eigandi, eðal eintak! Verð 1.990.000. Rafinn ehf. Löggiltur rafverktaki, Rnr.127079. Til sýnis og sölu á Bílalíf, ÁRSREikninGS? tek að mér töfluskipti og almenn Kletthálsi 2, s:562-1717. Cand.oecon, viðskiptafræðingur rafvirkjastörf. Uppl. í s. 557 4020/892 í reikningsskilum hjá www.skatt. 3429 is - skatt - bókhald&skil s:661-3703, Ökukennsla [email protected] RaFlaGniR oG Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og DYRaSímakERFi S. 896 6025 Tilboð dyrasímakerfi, töfluskipti. og akstursmat. S. 893 1560 og 587 stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð 0102, Páll Andrésson. á sanngjörnu verði. Bókhald og Löggildur rafverktaki. rafneisti@ StaðGREiði bíla þjónusta ehf. Sími 511 2930. simnet.is 0-500 þúS! GMC SIERRA 3500HD DENALI CREW Óska eftir að kaupa bíla á allt að 500 trésmíði CAB SRW 4WD, 6/2012, ek 68 þús km, þús. staðgreitt! Þeir mega þarfnast málarar HÚSNÆÐI SJÁlFSkiPtUR!!! 1390þ. sjsk, dísel, ásett verð án vsk 7650 þús, lagfæringa helst ekki eldri en ‘01, er á staðnum raðnr 151984. skoða allt er með pening og pappíra REGnboGalitiR innREttinGaR.iS BMW 1 120i h/b e87. Árgerð 2004, klára og get gengið frá kaupum strax, Sérsmíðum innréttingar eftir þínum ekinn aðeins 95þ.km. sjálfskiptur. Málningarþjónusta, vönduð 100 bílar ehf ef mér lýst vel á. Uppl. s. 691 9374. þörfum. Sérsmíði ehf s. 587 0777. Flott eintak! Ofurtilboð 1.390þ!!! vinnubrögð og snyrtimennska. Sími Rnr.126986. Til sýnis og sölu á Bílalíf, Í miðbæ Mosfellsbæjar, 891 9890 [email protected] Kletthálsi 2, s:562-1717. Sími: 517 9999 Opið 10-18.00 virka daga. Lokað Getum bætt við okkur inni- og Önnur þjónusta Húsnæði í boði útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og Bílalíf á laugard. góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Klettháls 2, 110 Reykjavík www.100bilar.is bíll ÓSkaSt Á 25-250þúS. Lítið Mál ehf. Sigurður 896-5758. Sími: 562 1717 Má þarfnast lagfæringa. www.lEiGUHERbERGi.iS Opið 10-18 virka daga innimÁlUn Dalshraun 13 Hafnarfirði www.bilalif.is Hringdu S. 615 1815 eða sendu Get bætt við mig verkum innandyra bílar til sölu sms. í vetur. Vönduð vinnubrögð, fag og Funahöfða 17a-19, Reykjavík snyrtimennska í fyrirrúmi. Ágúst S.G Málarameistari S: 699-4464 og 695- 4464. [email protected] Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi mÁlninGaRþJÓnUSta VERÐ FRÁ 55.000 á mán. Rent a kaUPi bíla FYRiR allt að REYkJaVíkUR room price from 55.000 kr. per millJÓn StGR!! Alhliða málningarþjónusta. Sími 776- month. Óska eftir að kaupa bíla fyrir allt 0000 gsm 777 1313 að 1.000.000. staðgreitt. Er með pappíra og pening til að ganga frá [email protected] því samdægurs ef að samningar nást. búslóðaflutningar Bíllinn má þarfnast lagfæringar og/ Honda Acord. argerð 2005. Sjálskiptur eða skoðunar. skoða allar tegundir. Ert þú að flytja? Búslóðafl., 2,0l ekin 149000 verð 999.000 s: 616 Hringdu í síma: 659-9696 eða sendu fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór 2597 email á [email protected] bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@ 0-600 StaðGREitt flytja.is til SÖlU: Vantar bíl á verðinu 0-600. Skoða allt. Jeppa, fólksbíl. Má þarfnast nudd 100 Fm. SéRHæð í tVíbÝli. lagfæringar. Sími 776 7507 ValDíS ÁRnaDÓttiR DÁlEiðSlUtækniR létt kaUP. MERCEDES-BENZ C 200 CDI. Árgerð Glæsileg nuddstofa í 101 opið alla Fín 3ja herbergja sérhæð í 2013, ekinn 18 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. daga s.787-7481 (CliniCal Verð 5.590.000. Rnr.240348. Sendibílar HYPnotHERaPiSt) VEitiR góðu steinhúsi á rólegum stað, DÁlEiðSlUmEðFERð. ca. 5mín. asktur frá gólfvelli VW golf 99. 18. 5 gíra. 152km 250þ S. nUDD Viltu léttast, takast á við kvíða, Suðurnesja og athafnarsvæðinu 6162597 Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. Sími 695 9434, Zanna. streytu, sjálfstraust, hætta að í Helguvík. Íbúðin er öll ný reykja o.fl. Dáleiðsla er gott standsett með nýjum gólfefnum. verkfæri til betri heilsu. Stórt og fallegt eldhús, stofa og 2 góð herbergi, með útsýni yfir Húsaviðhald Tímapantanir í síma 864-1273 sjávarsíðuna.

Verð aðeins kr. 18,9 m. Skuldlaus eign.

KEYPT Get tekið nýlegan bíl uppí kaupin. Citroen. argerð 2005. Beinskiptur, Kia cee’d EX 1.6 wce edition. Árgerð Laust strax. 2014, ekinn 7 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð ekkin 170.000 verð 420.þ s: 616 2597 & SELT 3.690.000. Rnr.991448. 6 ár eftir af ÓDÝRiR DíSElbílaR Húsgögn og húsbúnaður má verksmiðjuábyrgð. fylgja með í kaupunum. Skoda Octavia, Skoda Fabia, Partner, Berlingo, R. Clio, R. Megane, og fleiri Allar stærðir sendibíla. Nýja Einnig getur fylgt 65 fm. skemma. Nánar á Facebook: Ódýrir Díselbílar Sendibílastöðin sími 568-5000. til sölu Sími: 534-0000 Tilvalið atvinnutækifæri. Verð Hjólbarðar kr. 3,8 m. 0-250 þús. Nánari upplýsingar í s. 866 2257 og [email protected] TILBOÐ ÓSKAST Opel Astra ‘95 í góðu ástandi. 142.000 KM. Ný dekk. S: 849-3350 HONDA Cr-v executive. Árgerð 2010, ekinn 89 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. SéRinnGanGUR, HFJ. Verð 3.890.000. Rnr.210631. 250-499 þús. Herb. með húsgögnum sér baðherb. og sérinng., neti, tv, aðgengi að Ungnautakjöt beint frá býli. Nýjung sameiginlegu eldhúsi og þvottahúsi minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas, til leigu í Trönuhrauni 10, Hfj. frá 01. snitsel og steikur. www.myranaut.is s. okt - 01. maí. Uppl. í s. 899 7004 og 868 7204. [email protected]

FRÁbæR DEkkJatilboð atvinnuhúsnæði Ný og notuð dekk í miklu úrvali. Óskast keypt Tökum notuð dekk uppí ný. VAKA S: 567 6700. GÓð FJÁRFEStinG Til sölu mjög góð 50 m2 atvinnubil í kaUPUm GUll - Steinhellu 14, Hfn. Góð lán - auðveld BMW X5 xdrive30d 3.0d e70 Varahlutir JÓn & ÓSkaR kaup. Verð frá: 9,9 m S: 661-6800 30d. Árgerð 2012, ekinn 80 Þ.KM, SJÁlFSkiPtUR - Ek.137 þúS Kaupum gull til að smíða úr. dísel, sjálfskiptur. Verð 8.890.000. - tilboð 250 þúS JaPanSkaR VélaR EHF. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg Rnr.991374. Geymsluhúsnæði Hyundai Accent ‘00 ek.137 þús, ssk, bílaPaRtaSala viðskipti. Aðeins í verslun okkar ASKJA notaðir bílar ný vetrardekk, sk. 16, bíll í góðu standi Laugavegi 61. og óryðgaður, ásett verð 380 þús Erum að rífa flestar teg. frá asíu og Kletthálsi 2, 110 Reykjavík evrópu árg. ‘99-13. Kaupum flestar Jón og Óskar - jonogoskar.is www.bUSloDaGEYmSla.iS smá beygla á aftur hurð og fæst á Sími: 590 2160 teg. bíla. Opið 8-18 virka Dalshraun s. 552-4910. Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr TILBOÐSV. 250 þús möguleiki á 100% mán. Langtímasamningur í boði. S. www.notadir.is 26, 220 hfj. S. 565 3400 & 893 2284. vísa raðgr. í 36 man. s.841 8955 www.japanskarvelar.is 567 4046 & 892 0808. þRIðjUDAGUR 6. október 2015 | SMáAUGLÝSINGAR | 7

GEYMSLULAUSNIR.IS Upphitað og vaktað geymslurými. fasteignir Verð frá 2900kr.mán. SÆKJUM OG SENDUM. S: 615-5005 GEYMSLUR.coM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 FYRStI MáNUðUR FRíR www.GEYMSLAEIt t.IS Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2. Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500 MoSFELLSbAKARí - RvK. Við verðum á staðnum í dag, Óskum eftir þjónustulunduðu, þriðjudaginn 6. október hressu og samviskusömu fólki til Drekavellir 32 – Hafnarfjörður ATVINNA að vinna með okkur í verslunum kl. 17:15-17:45 og veitum allar okkar í Reykjavík. Unnið er eina 4ra herbergja með sérinngangi.nánari upplýsingar! viku fyrir hádegi og aðra viku eftir hádegi ásamt helgarvinnu. Umsækjendur þurfa að tala góða íslensku OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Í DAG! Umsóknareyðublöð er hægt 17:15-17:45! Atvinna í boði að nálgst á netinu. Slóðin er www.mosfellsbakari.is/ Rjúpnahæð 12 atvinnu-umsokn/ 210 Garðabær Verð: 66.900.000 Hóll sími 450-0000 kynnir: Glæsilegt 312,7fm einbýlishús (fokhelt) á tveimur hæðum. Húsið stendur í lokuðum botnlanga með frábæru Atvinna óskast Opið hús í dag milli kl. 17:30 -18 útsýni. Húsið býður upp á mikla möguleika! Sérlega falleg 111,4 fm. 4ra herbergja endaíbúð með sérinngang á Viljum ráða manneskju í móttöku í hálft starf. Stundvísi, kurteisi, góð efri hæð í góðu 6 íbúða húsi. Mjög góð staðsetning í enda á botn- framkoma og almenn tölvukunnátta langa götu, í göngufæri við skóla. Gott skipulag, stór og góð herbergi. nauðsynleg. Getum einnig bætt við vANtAR þIG SMIðI, Vandaðar innréttingar frá Axis. Allt fyrsta flokks.Elías VerðHaraldsson 34,9 millj. mönnum í smur og dekkjavinnu. MúRARA EðA Hilmar Þór Bryde s. 892 9694 sölumaður verðurLögg. á fasteignasali staðnum. Umsóknir sendist á KvikkFix@ jáRNAbINDINGAMENN? KvikkFix.is fyrir 16 okt. [email protected] Höfum á skrá menn sem óska Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali. eftir mikilli vinnu. Geta hafið KAFFIhúSIð tíU DRopAR störf nú þegar. óskar eftir duglegum Proventus starfsmannaþjónusta starfsmanni í eldhús. Í boði er hlutastarf sem hentar mjög vel - Proventus.is S. 782-8800 með skóla. Góð laun í boð fyrir réttan aðila. Þarf að hafa náð 20 ára aldri. Allar upplýsingar og ferilskrá Ábendingahnappinn má sendist á [email protected] TILKYNNINGAR finna á www.barnaheill.is Kona: Viltu spjala við heita karla í síma gegn góðu gjaldi? Hitaspjall.eu

Save the Children á Íslandi Einkamál

Kona: leitar þú skyndikynna? RauðaTorgið.is Þurrktæki Öflug þurrktæki í sumarhús eða Hitarar heimili. Koma Tilboð Í rennur í veg fyrir sagga. 44.990 Blásarar Í vatnslagnir Öflugir blásarar til að auka þurrkun. Í tæki Hægt að kaupa Verð frá kr. barka á blásara. 34.990 Þurrkbox Einföld lausn til að Sumarið kom ekki! lækka raka í gámum Undirbúðu þig fyrir veturinn eða sumarvögnum 3 box fyrir veturinn. fyrir 2 83 - 2013 1309 a .is ár sl viftur a reyn ísS:566 6000húsið ∑ Smiðjuvegur 4a, græn gata, 200 Kópavogur -andaðu léttar 8 | SMÁAUGLÝSINGAR | 6. október 2015 ÞRIÐJUDAGUR

fasteignir atvinna

SMIÐIR - VERKAMENN - MÚRARAR Erum með vana smiði, verkamenn, múrara og pípara sem eru klárir í mikla vinnu. HANDAFL EHF s. 777 2 333

fasteignir

OPIÐ HÚS

Í DAG

BLÖNDUHLÍÐ 5 OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 6. OKTÓBER KL. 17:30-18:00 Falleg 200,6 fm sjö herbergja hæð og ris á annari hæð við Blönduhlíð í Reykjavík. Sex svefnherbergi. Tvö eldhús. Tvö baðherbergi. Frábær staðsetning og stutt í alla helstu þjónustu. Auðun Ólafsson Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir Kristján Baldursson hdl. Bílskúrsréttur fylgir eigninni. Ásett verð 64,9 millj. Sölumaður Lögfræðingur lögg. fasteigna-, Löggiltur fasteignasali S: 894-1976 fyrirtækja- og skipasali, lögg. leigumiðlari. og leigumiðlari [email protected] S: 779-1929 • [email protected] [email protected] Trausti fasteignasala • [email protected] • s.546-5050 • Vegmúla 4 • 108 Reykjavík

OPIÐ535 HÚS LAUGADAGINN1000 3. OKTÓBER FRÁ 14:30 TIL 15:00 [email protected]

OPIÐ HÚS SUNNUDAG 4. OKT. KL 15:00 - NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR SKARPHÉÐINN Í SÍMA 6990101 Yfir 13.000 eignir á skrá

ÞAKÍBÚÐ Í NORÐLINGAHOLTI

Glæsileg þakhæð (penthouse) íbúð á 5.hæð í vönduðu fjölbýlishúsi í Helluvaði, HAFÐU SAMBAND VIÐ Norðlingaholti. Íbúðinni fylgja tvö stæði í STARFSFÓLK OKKAR OG bílageymslu. Stórar 45 fm þaksvalir með FÁÐU ALLAR UPPLÝSINGAR frábæru útsýni. Fjögur svefnherbergi. Vandaðar innréttingar, gólfefni og tækiþ. 535 1000 Lyfta. Sannkölluð úrvalseign. [email protected]

VERÐ FRÁ: 48.500.000 KR fasteignir.is á BYLGJAN OG STÖÐ2 Í SAMVINNU VIÐ PRIME OG EITT LAG ENN KYNNA

ÞORLÞORLÁÁKKSMESSUTSMESSUTÓÓNNLEIIKKAARR 22015015 BUBUBBI MORTMORTHEHENSNS

19. DESEMBER 21. DESEMBER 23. DESEMBER BÍÓHÖLLIN AKRANESI HOF AKUREYRI HARPA REYKJAVÍK

MIÐASALA HEFST Á MIÐVIKUDAGINN KL 12:00 Á WWW.TIX.IS OG WWW.HARPA.IS 16 tímA mót ∙ F r É ttA b LAÐIÐ 6. október 2015 Þr IÐJUDAGUr tímamót

Elskulegur faðir okkar og tengdafaðir, Hrunbókmenntir krufðar Kristján Benediktsson fyrrum kennari og borgarfulltrúi, andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir aðfaranótt 1. október. Hrunið, þið munið er yfirskrift málstofu sem haldin er í Árnagarði í dag í tilefni af sjö ára Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 9. október kl. 13.00. afmæli ávarpsins Guð blessi Ísland. Einnig verður opnaður nýr vefur, hrunid.hi.is.

Fyrir hönd aðstandenda, „Við erum að opna upplýsingavef í dag um skrif sem tengjast bankahruninu, Baldur Kristjánsson Svafa Sigurðardóttir aðdraganda þess og afleiðingu og erum Ólöf Kristjánsdóttir Sigurður Pétursson með málþing á sjö ára afmæli ávarpsins Benedikt S. Kristjánsson Sigrún Ásdísardóttir Guð blessi Ísland,“ segir Jón Karl Helga- Ársæll Kristjánsson Ásdís Kristjánsdóttir son, prófessor við Háskóla Íslands. Vefurinn hrunid.hi.is er verkefni sem Jón Karl og Guðni Th. Jóhannes- son sagnfræðingur settu í gang í fyrra þegar þeir vorum báðir að kenna nám- Ástkær eiginmaður minn og vinur, skeið um hrunið hvor í sinni deild. faðir, tengdafaðir, afi og langafi, „Við tókum það ráð að láta nemendur okkar vinna umsagnir um bækur sem Viðar Rósmundsson tengjast hruninu, annars vegar skáld- skap, skáldsögur, leikrit og ljóð og hins lést á Landspítalanum 29. september. vegar um stærri verk sem heyra undir Útförin fer fram frá Vídalínskirkju í sagnfræði. Stundum er því haldið Garðabæ föstudaginn 9. október kl. 13.00. fram að skáld og fræðimenn hafi verið fremur andvaralausar stéttir í aðdrag- Þeim sem vilja minnast hans er bent á Landspítalann. anda hrunsins en þær hafa báðar Jóhanna Magnúsdóttir tekið vel við sér eins og þessi vefur Margrét Viðarsdóttir Valdimar Guðmundsson sýnir skýrt. Hann er gagnabanki um Markús Þ. Þórhallsson, meistaranemi í sagnfræði, Jón Karl Helgason prófessor og Guðni Th. börn og barnabörn. þetta fyrirferðarmikla efni í samtíma Jóhannesson dósent. FréTTablaðið/anTon brinK okkar, hrunbókmenntir eru bara orðin sérstök bókmenntagrein.“ málstofunni, Guðrún Baldvinsdóttir, Málstofan fer fram í stofu 301 í Árna- Auk Jóns Karls og Guðna Th. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, Markús garði og hefst klukkan 16.30. verða fjórir nemendur með erindi í Þ. Þórhallsson og Þórhildur Ólafsdóttir. [email protected] Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,

Dagbjört Guðlaugsdóttir Víðihlíð í Grindavík, Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, áður Blómsturvöllum 3, amma og langamma, lést 30. september á Heilbrigðisstofnun Tómas Grétar Ólason Suðurnesja. Útför hennar fer fram frá verkstjóri, Grindavíkurkirkju fimmtudaginn Lilja Emilía Gunnlaugsdóttir Borgarholtsbraut 73, 8. október kl. 14. Dalbæ, heimili aldraðra, Dalvík, Kópavogi, Guðrún Árnadóttir Þórður Gíslason áður til heimilis í Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð Sveinn Árnason Bylgja Kristín Héðinsdóttir 4. október. Útför hans fer fram frá barnabörn og barnabarnabörn. lést á Dalbæ þriðjudaginn 29. september. Hvalsneskirkju laugardaginn Útförin fer fram frá Kópavogskirkju 17. október kl. 14. Þeim sem vilja minnast föstudaginn 9. október kl. 15.00. hans er bent á Styrktar- og minningarsjóð Þökkum af alúð starfsfólki Dalbæjar fyrir skáta, kt. 440169-2879, banki 313-26-44169, einstaka umhyggju og aðhlynningu. eða hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda Jón Þór Ólafsson Ólöf Högnadóttir sími 560-4100, sunnuhlid.is samúð og hlýhug vegna andláts og Gunnlaugur Dan Ólafsson Margrét Tómasdóttir Matthías G. Pétursson útfarar elskulegrar móður okkar, Kjartan Ólafsson Susanne Marie Ólafsson Anna Guðrún Tómasdóttir Matthías Kjartansson tengdamóður, ömmu og langömmu, Sigtryggur Árni Ólafsson Ingunn Helga Gunnarsdóttir Guðlaug Þóra Tómasdóttir Daníel Ólason Jennýjar Sólveigar barnabörn og barnabarnabörn. Magnea Tómasdóttir Pétur Gauti Valgeirsson Ólafsdóttur afa- og langafabörn. hjúkrunarheimilinu Skjóli. Sigrún Jóns Stefán Jakobsson Sigríður Sigurðardóttir Jón Hörðdal Jónasson Ólöf S. Sigurðardóttir Kær móðir okkar, tengdamóðir, amma, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð Sigurbjörg Sigurðardóttir Þórir Jónsson langamma og langalangamma, barnabörn og barnabarnabörn. og hlýhug vegna fráfalls og útfarar ástkærrar móður okkar, tengdamóður, Anna Stefanía ömmu og langömmu, Bergsveinsdóttir Bjargeyjar Guðmundsdóttur Blesastöðum, Lautarsmára 3, Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, lést á Ljósheimum, Selfossi, Kópavogi. amma og langamma, sunnudaginn 4. október. Útförin fer fram frá Skálholtskirkju Guðbjörg Reynisdóttir laugardaginn 10. október kl. 14.00. Erna Reynisdóttir Guðmundur Ásgeirsson Valný Eyjólfsdóttir Guðmunda Reynisdóttir Helgi Ágústsson Hrafnhildur Magnúsdóttir Svavar J. Árnason Mýrarvegi 113, Akureyri, Haukur Reynisson Eygló Bjarnadóttir Guðmundur H. Magnússon Jóna G. Sigursteinsdóttir Bryndís Reynisdóttir Guðmundur Brynjarsson lést 25. september á Sjúkrahúsinu á Tryggvi Karl Magnússon Bertha Sigurðardóttir Thelma Reynisdóttir Akureyri. Útför hennar fer fram frá Ragnhildur Magnúsdóttir Árni Árnason barnabörn og barnabarnabörn. Akureyrarkirkju fimmtudaginn 8. október kl. 13.30. og fjölskyldur. Fyrir hönd ættingja,

Ragna Þórarinsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýndan Elskuleg móðir okkar, hlýhug og samúð við andlát og útför tengdamóðir og amma, ástkærrar eiginkonu minnar, dóttur, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, Hjördís Halldórsdóttir Jónu Kristínar amma og langamma, frá Arngerðareyri, Engilbertsdóttur Bólstaðarhlíð 45, Selvogsbraut 25, Þorlákshöfn. Sigríður Helga lést á Landspítalanum í Fossvogi, Aðalsteinsdóttir þann 1. október. Útförin fer fram frá Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki líknardeildar Böðvarsgötu 9, Háteigskirkju föstudaginn 9. október Landspítalans í Kópavogi fyrir hlýju og góða umönnun í Borgarnesi, kl. 13.00. veikindum hennar. lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Guðfinnur Karlsson Akranesi, sunnudaginn 4. október Steinunn Björnsdóttir Eiríkur Björnsson Matthildur B. Stefánsdóttir Helga Frímannsdóttir síðastliðinn. Reynir Guðfinnsson Rebekka Ómarsdóttir Jarðarförin verður auglýst síðar. Birgir Björnsson Björk Alfreðsdóttir Anna Björnsdóttir Harpa Guðfinnsdóttir Arnar Sch. Thorsteinsson Sigurður, Bjarni Kristinn og Unnsteinn Þorsteinssynir og Björn, Hjördís Þóra, Bergur Páll, Björn Ívar, Hrönn Guðfinnsdóttir Garðar Geirfinnsson fjölskyldur þeirra. Þórdís Matthea, Steinar Yang. og barnabörn. SÚPUKJÖTSTILBOÐ! Í haustlægðunum er fátt betra en að sitja inni og njóta dýrindis kjötsúpu. Þú færð allt í súpuna á ótrúlegu verði í Iceland.

VERÐSPRENGJA FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR k r. 699 kg. Esja Gæðafæði blandað súpukjöt* Verð birt með fyrirvara um prentvillur og gildir á meðan birgðir endast. *2014 slátrun á meðan birgðir gildir og um prentvillur birt með fyrirvara Verð

4 TONN Í BOÐI

Borgaðu með símanum á einfaldan og öruggan máta með Netgíró. Við sendum þér reikning í netbankann og þú færð allt að 14 daga vaxtalausan greiðslufrest. Skráðu þig á www.netgiro.is

Úrval er breytilegt eftir verslunum. Allar vörurnar fást í Iceland, Engihjalla.

OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN ICELAND, ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA 18 FR éttA b LAðið 6. oktÓ beR 2015 þ R iðJ u DAguR veður myndaSögur veðurspá Þriðjudagur

Suðaustan 5-10 m/s og lítils háttar rigning eða skúrir víðast hvar, en rofar til á norðanverðu landinu síðdegis. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast norðaustanlands.

þrautir Sudoku Létt miðLungs þung Krossgáta 1 2345 8 1 5 9 2 6 3 4 7 9 1 4 5 8 6 7 2 3 1 2 9 7 3 4 8 6 5 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 2. sót 1. laun 67 8 9 2 4 7 1 3 8 5 6 8 5 7 3 9 2 4 6 1 3 8 6 5 9 1 7 4 2 6. ólæti 3. átt 8. kosning 4. málmur 9 10 11 6 7 3 4 8 5 9 1 2 2 6 3 4 1 7 8 5 9 4 5 7 2 6 8 9 1 3 9. ískur 5. hár 1 4 6 5 9 7 2 3 8 3 8 1 7 5 4 2 9 6 5 7 1 8 4 6 3 2 9 11. tveir eins 7. hindrun 12. borg 10. kvk nafn 12 13 5 9 7 8 3 2 1 6 4 4 7 2 9 6 1 5 3 8 6 3 8 9 2 7 4 5 1 14. arkarbrot 13. vætla 16. átt 15. ókyrrð 14 15 2 3 8 1 6 4 7 9 5 6 9 5 8 2 3 1 7 4 9 4 2 1 5 3 6 7 8 17. eyrir 16. andi 7 8 9 6 5 1 4 2 3 1 3 8 6 7 5 9 4 2 8 6 5 3 7 2 1 9 4 18. spíra 19. frá 16 17 20. eldsneyti 3 6 1 2 4 8 5 7 9 7 2 6 1 4 9 3 8 5 2 1 4 6 8 9 5 3 7 21. vera til

18 19 20 4 5 2 3 7 9 6 8 1 5 4 9 2 3 8 6 1 7 7 9 3 4 1 5 2 8 6 af. sál, órói, íla, gró, 19. 16. 15. 13. 10.

trafali, trafali, ull, kalsíum, sv, kaup, 7. 5. 4. 3. 1. : étt ðR

LÓ Þrautin felst í því að fylla út 4 7 6 3 9 2 5 1 8 5 8 6 4 1 7 9 2 3 5 8 4 7 1 3 9 2 6 lifa. mó, ála, aur, sa, fólíó, 21. 20. 18. 17. 16.

14. 21 í reitina þannig að í hverjum 8 5 9 1 6 4 3 7 2 7 9 1 2 5 3 4 6 8 2 3 9 4 5 6 1 7 8 parís, parís, ll, urg, val, at, ösku, 12. 11. 9. 8. 6. 2. : étt

LÁR 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í 1 2 3 5 7 8 4 6 9 2 3 4 6 8 9 5 1 7 7 6 1 8 9 2 3 5 4 hverri níu reita línu, bæði lárétt 6 4 1 2 8 3 7 9 5 8 1 3 7 2 5 6 4 9 6 7 8 5 3 4 2 9 1 og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 2 3 5 9 4 7 6 8 1 4 2 5 9 3 6 7 8 1 9 1 3 2 7 8 6 4 5 Gunnar Björnsson Skák 1-9 og aldrei má tvítaka neina 9 8 7 6 1 5 2 3 4 6 7 9 8 4 1 2 3 5 4 5 2 9 6 1 8 3 7 Dagur Ragnarsson (2.265) átti leik gegn Joa- tölu í röðinni. Lausnin verður birt 3 6 8 4 2 1 9 5 7 9 4 7 1 6 8 3 5 2 3 9 6 1 4 5 7 8 2 kim Nilsson (2.007) í keppni á milli Fjölnis- í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 5 1 4 7 3 9 8 2 6 1 5 2 3 7 4 8 9 6 1 2 5 3 8 7 4 6 9

krakka og sænskra unglinga í Uppsölum. ↓ sudoku síðustu Lausn 7 9 2 8 5 6 1 4 3 3 6 8 5 9 2 1 7 4 8 4 7 6 2 9 5 1 3 Hvítur á leik 33. Hxf8+! Kxf8 34. Dh8+ Kf7 35. Hxg7#. myndasögur Fjölniskrakkarnir unnu góðan sigur. Jón Trausti Harðarson var bestur allra en hann PonduS eftir Frode Øverli hlaut fullt hús. Nei, það er verið að www.skak.is: Karjakin heimsbikarmeistari Fyndinn sýna samantekt af Ég verð ekki þáttur? kosningaloforðum eldri! Við höfum stjórnmálaflokkanna svo sannar- fyrir síðustu kosningar. lega orðið vör HIKST SLEF við umtals- HIKST Síðasti tilboðs verða lækkun GYM heilsa dagur er í dag! skatta!

ÁRSKORT Á 39.990.- GelGjan eftir jerry Scott & jim Borgman Glúg! Glúg! Glúg! Auðvitað … … ég er samt með Í LÍKAMSRÆKT OG SUND alveg hellað kvef. Hey, Pierce! Má ég fá sopa?

Barnalán eftir jerry Scott & rick Kirkman Bæ! Góða skemmtun Hvað? Við gætum séð Passaðu þig bara í sundi! einhverja g- að slefa ekki í strengi. laugina, Lárus.

Gerum Bæ það. mamma! Sundlaug Kópavogs / sími 570 0470 Íþróttamiðstöð Versalir / sími 570 0480 www.gymheilsa.is 40” TÖLVUSKJÁR Í 4K

UHD UPPLAUSN 149.995 FULLT VERÐ 179.995

FJÓRIR SKJÁIR Í EINUM Upplifðu byltingu í afköstum með því að skipta úr tveimur hefðbundnum tölvuskjám yfir í einn stóran 40“ skjá í 4K upplausn. Með nýja Windows 10 er hægt að skipta skjánum upp í allt að 4 vinnusvæði og vinna þannig samtímis í mörgum forritum í einu eins og um sjálfstæða skjái væri að ræða. Vinnuplássið stækkar umtalsvert og Ultra Clear UHD upplausnin gerir skjáinn kristaltæran og skilar ótrúlegri skerpu.

ACE-NXMPHED011 30.000 KRÓNA AFSLÁTTUR Í EINA VIKU !

REYKJAVÍK AKUREYRI HÚSAVÍK EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS AKRANES SUÐURLANDSBRAUT 26 GLERÁRGÖTU 30 GARÐARSBRAUT 18A KAUPVANGI 6 HAFNARGÖTU 90 AUSTURVEGI 34 ÞJÓÐBRAUT 1 Sími 414 1700 Sími 414 1730 Sími 464 1600 Sími 414 1735 Sími 414 1740 Sími 414 1745 SÍMI 431 3333 20 MennI n G ∙ F r ÉTTABLAÐIÐ 6. okT ó B er 2015 Þr IÐJUDAGUr

JOHNNY DEPP ER STÓRKOSTLEGUR Í HLUTVERKI SÍNU SEM JAMES „WHITEY“ BULGER. Miðasala og nánari upplýsingar

- VARIETY   ROLLING STONE VARIETY ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ - EMPIRE   Ein besta gamanmynd þessa árs með THE WRAP USA TODAY Óskarsverðlaunaleikurunum Robert DeNiro & - HOLLYWOOD REPORTER Anne Hathaway.

Vissir þú að fyrverandi ungfrú Ísland er ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ástæðan fyrir því að einn alrlæmdasti ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ glæpamaður USA náðist? ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ EGILSHÖLL ÁLFABAKKA BLACK MASS KL. 5:20 - 8 - 10:35 BLACK MASS KL. 6 - 8 - 9 - 10:40 THE INTERN KL. 5:20 - 8 - 10:35 BLACK MASS VIP KL. 10:40 EVEREST 3D KL. 5:20 - 8 THE INTERN KL. 5:20 - 8 - 10:40 EVEREST 2D KL. 10:35 EVEREST 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 5:40 EVEREST 2D VIP KL. 5:20 - 8 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 10:15 HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 6 VACATION KL. 8 Sýnd ÞRIÐJUDAGSTILBOÐmeð íslensku tali THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 10:10 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ VACATION KL. 8 BLACK MASS KL. 5:20 - 8 - 10:40 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50 THE INTERN KL. 5:20 - 8 - 10:40 KEFLAVÍK PAWN SACRIFICE KL. 5:30 - 10:30 BLACK MASS KL. 8 - 10:40 LOVE & MERCY KL. 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE MARTIAN 3D 7, 10 THE MARTIAN 3D KL. 8 AKUREYRI EVEREST 3D KL. 5:20 BLACK MASS KL. 8 - 10:30 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ EVEREST 3D 5, 8, 10:30 KL. THE INTERN KL. 5:30 - 8 SICARIO 8, 10:30 EVEREST 2D 10:30 HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 6 THE MAN FROM U.N.C.L.E. KL. 10:30 HÓTEL TRANSYLV. 2D ÍSL 5 Sýningartímar á eMiði.is og miði.is INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50 HÓTEL TRANSYLV. 2D ENS 6 (ótextuð) ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ

Fyrirlestur Pálssonar stígur á svið á Kexi host eli í kvöld. Munu auk Jóels Hvað? Hvað? Klæðnaður á miðöldum þeir Hilmar Jensson og Guð­ Hvenær? 17.00 mundur Pétursson leika Hvenær? Hvar? Listasafnið á á gítara og Magnús Akureyri Trygvason Elíassen Hvar? Beate Stormo á trommur. Verður heldur fyrir­ flutt djasstónlist Þriðjudagur lestur í Lista­ úr ýmsum áttum. safninu á Akur­ Aðgangur er eyri í dag, og ókeypis. fer hann fram í Ketilhúsi undir Hvað? Vinir Elísu yfirskriftinni Margrétar, styrktar- Klæðnaður á mið­ tónleikar öldum. Þar fjallar Hvenær? 20.00 Bókmenntir hún um klæðnað Hvar? Austurbær miðalda og þátttöku Blásið verður til Hvað? Höfundarkvöld sína á miðaldadög­ Friðrik Dór kemur fram á styrktartónleika fyrir Hvenær? 19.30 um á Gásum. Beate styrktartónleikum í kvöld. Elísu Margréti og er Hvar? Norræna húsið Stormo er bóndi það félagið Vinir Elísu Norræna húsið stendur fyrir höf­ og eldsmiður og hefur haft áhuga Margrétar sem stendur að baki undarkvöldum fyrsta þriðjudag á gömlu handverki og fornöld tónleikunum. Tilgangur félagsins hvers mánaðar á komandi vetri. frá blautu barnsbeini. Hún hefur er að hjálpa Elísu Margréti og Höfundur októbermánaðar er starfað með miðaldahópnum fjölskyldu hennar fjárhagslega og Einar Már Guðmundsson en hann Handraðanum í tengslum við mið­ með öðrum hætti í framtíðinni mun kynna nýja bók sína, Hunda­ aldadagana á Gásum frá upphafi vegna alvarlegra veikinda Elísu daga. Allir velkomnir. og skoðað sérstaklega miðalda­ Margrétar. Mun fjöldi tónlistar­ fatnað frá þeim tíma og haldið manna láta til sín taka og má þar Hvað? Sagnakonan Kristín kemur í námskeið i miðaldafatasaum víða nefna Skítamóral, Hreim heimsókn á Íslandi. Fyrirlesturinn er annar í og Vigni, Emmsjé Hvenær? 19.30 röð fyrirlestra sem haldnir verða Gauta,strákana í Átt­ Hvar? Bókasafn Seltjarnar- á hverjum þriðjudegi í vetur. unni, Gunnar Birg­ ness Aðgangur er ókeypis. isson, Friðrik Dór Rithöfundurinn og að auki mætir og sagnakonan leynigestur. Kristín Steins­ Tónlist Miðaverð dóttir, verður er 2.900 gestur Bóka­ Hvað? Útgáfutón- krónur. safns Sel­ leikar Svavars Knúts tjarnarness Hvenær? 21.00 Sýning Ránar Flygenring er opin í dag frá klukkan 10.00. þar sem hún Hvar? Gamla Bíó fjallar um nýj­ Svavar Knútur uppskriftir til sýnis á sýningunni, Hvar? Spark Design Space, Klappar- ustu bók sína, fagnar sinni fjórðu Myndlist og mega gestir eiga von á því að stíg 33 Vonarlandið. sólóplötu, Brot, í rekast á verk sem kjörin eru til átu. Grafíski hönnuðurinn Rán Flygen­ Vonarlandið er kvöld, og mun gera Hvað? Ætilegt óæti Allir velkomnir. ring heldur sýningu í Spark Reykjavíkursaga það ásamt fríðu föru­ Hvenær? 12.00 Design. Sýningin er opin alla virka sem gerist á seinni neyti í Gamla bíói, þar Hvar? Ekkisens Hvað? Rán daga frá klukkan 10.00 til 18.00. hluta 19. aldar, Útgáfutónkeikar Svavars Knúts á meðal Kristjana Stef­ Að baki sýningunni stendur Flygenring Allir hjartanlega velkomnir. saga nokkurra verða haldnir í kvöld í Gamla bíói. áns og hin tékkneska listakonan Pengruiqio sem er Hvenær? alþýðukvenna sem Markéta Irglová. Mun af kínversku bergi brotin og 10.00 búa saman í litlu koti og reyna Lára Rúnarsdóttir sjá um að hita nýflutt til Íslands frá Eng­ Leikhús að bjarga sér sem best þær geta. upp fyrir herlegheitin. Aðgangs­ landi. Hún útskrifaðist úr Áföll dynja yfir en þær kunna eyrir 3.500 krónur. stærðfræðideild háskól­ Hvað? Heimkoman líka að snúa á tilveruna og brosa ans í Manchester en Hvenær? 19.30 framan í heiminn. Allir eru vel­ Hvað? Jazzkvöld fluttist svo til London þar Hvar? Stóra svið Þjóðleikhússins komnir að hlýða á rithöfundinn Hvenær? 20.30 sem hún sneri við blaðinu Verk eftir nóbelsskáldið og eiga við hana létt og gott Hvar? Kex hostel og fór að vinna í myndlist. Harold Pinter, þar sem spjall. Kvartett saxófónleikarans Jóels Eru málverk og matreiðslu­ Ingvar E. Sigurðs­ son, Björn Hlynur Haraldsson, Egg­

AÐALKEPPNI ert Þorleifsson, Vigdís Hrefna HAPPY HOUR Á BARNUM 17-20 Pálsdóttir, Egill Ólafsson og Snorri Engil­ bertsson fara Stille Hjerte 18:00, 20:00, 22:00 Rams/Hrútar ENG SUB 20:00 með hlutverk. In the Basement ENG SUB 18:00 LOVE 3D ENG SUB 22:00 Miðasala á midi.is. ENG SUB Mynd eftir Virgin Mountain 18:00 Red Army 22:00

HVER FJÖLSKYLDA Á SÍNA SÖGU Chasing Robert Barker 20:00 ÞRIÐJUDAg UR 6. okT ó B e R 2015 MeNNINg ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 21

9 .okt kl 20:00 UPPSELT 16.okt kl 20:00 ÖRFÁ SÆTI LAUS „Ég fór að safna saman því sem ég hafði birt í tímritum og bókum og þegar ég fletti þeirri heildarmöppu sá ég að orðið eilífð kom þar nokkrum sinnum fyrir.“ FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR 6 .nóv kl 20:00 „Ég hef ekki hlegid svona mikið síðan Handfylli ljóða úr hverri bók ég skildi vid manninn minn.”

Kristian Guttesen fagnar tuttugu ára skáldaafmæli með nýrri Höfundakvöld Norræna húsið bók. Eilífðir heitir hún og þar birtist úrval ljóða hans. í Norræna húsinu The Nordic House „Fyrsta bókin mín, Afturgöng- stórum hluta var fólk sammála og ur, kom út árið 1995. Eilífðir er svo endurskoðaði ég valið og skar Kvöldstund 6. október kl. 19:30 sú ellefta í röðinni og í henni er ljóðafjöldann niður í 80.“ handfylli af ljóðum úr hverri bók Það er Félag ljóðaunnenda á einmana ský sem komið hefur út á ferlinum. Austurlandi sem gefur Eilífðir út, sigldi inn Titillinn Eilífðir? Ég sá fyrir mér að enda hefur Kristian búin á Héraði í í blóðrauðan orðið mundi líta vel út og konan tvö ár en er nýfluttur suður. Hann himininn mín, hún Sigurbjörg Sæmunds- segir blómlegt starf í ljóðakreðs- og kastaði akkerinu dóttir, bjó til kápumyndina sem unni fyrir austan og uppbyggilegt þar sem sólin smellpassar við. Þetta er kápa andrúmsloft. „Félagið heldur reglu- hafði stungið sér sem hægt er að hverfa inn í, maður lega fundi og talsvert er um við- á kaf skynjar einhverja eilífðarpælingu burði og upplestra þar sem öllum í henni.“ er boðið. Þar mætir fjölbreytilegur Kristian kveðst hafa safnað hópur á öllum aldri. Mér finnst ljóðum sem birst höfðu hér og gagnleg reynsla að lesa upp fyrir ast út í sveit þar sem allir heilsast þar í sérstaka möppu og beðið fólk með ólíkan bakgrunn og fá og bjóða góðan dag, allt er í göngu- fólk sem hann þekkti og treysti athugasemdir og uppbyggilega færi og lífið er afslappað.“ að velja þar 100 bestu ljóðin. „Að gagnrýni. Það er bara gott að kom- [email protected] Sprengjan sem aldrei sprakk Lokaæfing HHHHH tilkynning í útvarpi, þessi ákvörðun verður að skrifast á leikstjórann. Eftir Svövu Jakobsdóttur Þorsteinn Bachmann og Elma Tjarnarbíó Lísa Gunnarsdóttir leika lífshræddu Háaloftið hjónin. Í byrjun sýningar ná þau Leikstjóri: Tinna Hrafnsdóttir vel saman og skapa nokkuð sterkan Leikarar: Þorsteinn Bachmann, Elma grunn fyrir það sem koma skal. En Lísa Gunnarsdóttir og Kristín Péturs- því miður fara sprungur fljótlega að dóttir koma í ljós en þau aftengjast hvort Leikmynd: Stígur Steinþórsson öðru of snemma og ná tengingunni Búningar: Una Stígsdóttir aldrei aftur. Ákveðni og stjórnsemi Tónlist og hljóðmynd: Sveinn Geirsson Ara birtist helst sem tilfinningaleysi í Lýsing: Arnþór Þórsteinsson leik Þorsteins sem er heldur tilbrigða- Einar Már Guðmundsson mun ræða nýja bók sína, Hunda- laus. Elma Lísa nálgast Betu frá hinum dagar, við Pál Valsson. Bókin fjallar um Jörund hundadaga- pólnum og tekur allan tilfinninga- Þann 4. október síðastliðinn hefði skalann. Stundum gengur það upp, kóng, Jón Steingrímsson eldklerk og fleira fólk fyrri alda. Svava Jakobsdóttir orðið 85 ára sérstaklega við miðbik sýningar, Farið er um víðan völl í tíma og rúmi; sögulegar staðreyndir og leikfélagið Háaloftið minntist en geðshræringin nær hámarki of Þorsteinn, Elma Lísa og Kristín. eru á sínum stað en andagiftin er aldrei langt undan. þessarar merku konu með að snemma. Lilja, píanónemandi Betu, FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELm frumsýna eitt af hennar frægustu er leikin af Kristínu Pétursdóttur sem leikverkum í Tjarnarbíói á þessum er fín í sínu litla hlutverki þó að búið sýningunni, stundum koma hljóðin Höfundakvöld Norræna hússins 2015–16 sama degi. Lokaæfing fjallar um sé að klippa út fallegan kafla úr verk- að utan en á öðrum stöðum frá rým- 1. september Jens Andersen (DK) 12. janúar Kristina Sandberg (SE) flótta hjónanna Ara og Betu undan inu sem útskýrir samband hennar og inu sjálfu. Þessi óregla verður frekar 6. október Einar Már Guðmundsson (IS) 2. febrúar Gaute Heivoll (NO) yfirvofandi og mögulega ímynd- Betu betur. óþægileg, sömuleiðis verður notk- 3. nóvember Camilla Plum (DK) 1. mars Åsne Seierstad (NO) uðum hörmungum heimsins en Sviðsmyndin er í höndum Stígs unin á útvarpinu óskýr. leikverkið gerist í neðanjarðar- Steinþórssonar og er ágæt en gull- Leikstjórnina skortir alla dýpt og 1. desember Rawdna Carita Eira 5. apríl Susanna Alakoski (SE) byrgi sem Ari hefur hannað og fallega stigann sem leiðir upp á yfir- áhættu, Tinna skautar yfir átökin í (NO/samisk) 3. maí tilkynnt síðar útbúið í kjallara þeirra. borðið ber þar hæst. Hugmyndin verkinu í staðinn fyrir að kafa á eftir um að byggja búr utan um hjónin er þeim. Ari og Beta eru ætíð furðulega Veitingastaðurinn Aalto bistro selur Sturlugata 5, 101 Reykjavík skemmtileg og einnig að takmarka kurteis þó að tilfinningalegt ástand veitingar fram að viðburði og í hléi. Tel: 5517030, www.nordichouse.is Handritið hefur tekið ákveðnum gólfplássið til að undirstrika óþægi- þeirra fari síversnandi með hræði- breytingum en hópurinn vinnur með legu nándina sem hjónin koma sér legum afleiðingum. Þegar Lilja birtist uppfærðan texta frá 1987 sem Svava ekki undan. En að sama skapi liggur er gerð bókstafleg tilraun til að dýfa skrifaði og með leyfi rétthafa gera vandamálið í naumhyggjunni því tánni út fyrir rammann sem gengur þau einnig nokkrar lagfæringar. Með sviðsmyndin virkar frekar tóm held- ekki upp. Þó að stiginn tilkomumikli núverandi heimsmynd, sem iðulega ur en einangrandi og er skringilega hreinlega blasi við er hann sjaldan er skilgreind út frá ótta og utanað- tímalaus. virkjaður og sýningin mallar áfram Ábendingahnappinn má finna á komandi hættu, í huga er áhugavert Una Stígsdóttir sér um búningana án þess að ná suðupunkti. að taka kjarnorkusprengjuna út úr sem virðast spretta úr svipuðu tíma- Áhorfendur verða að trúa tog- www.barnaheill.is leikritinu og færa óttann í víðara leysi og sviðsmyndin. Ari og Beta streitu hjónanna og þá sérstaklega á samhengi. En útkoman er síður en klæðast gamaldags íþróttagöllum ákvörðun Betu um að húka í byrginu svo góð. Í staðinn fyrir háskerpu sam- og þegar þau skipta í fínni fötin virð- með Ara en í staðinn sitjum við uppi tímans verða allar kringumstæður ast þau vera í eldri kantinum, sem með skilningsleysi í bland við örlítil gruggugar og verkið veikist fyrir verður enn augljósara þegar Lilja leiðindi. Sigríður Jónsdóttir vikið. Lokasetning sýningarinnar mætir á svæðið í töluvert nútímalegri vekur þannig furðu í stað þess að klæðnaði. Tónlist og hljóðmynd er í NIÐURSTAÐA: Kraftlaus sýning sem hamra skilaboðin heim en hún hefur höndum Sveins Geirssonar en hvoru líður fyrir útþynnt handrit og ófrum- verið færð frá Betu og sett fram sem tveggja er undarlega komið fyrir í lega leikstjórn. 22 MennI n G ∙ F r É ttA b LAÐIÐ 6. október 2015 Þr IÐJUDAGUr Dagskrá Þriðjudagur Stöð 2 Stöð 3 bíóStöðin 07.00 Barnatími Stöðvar 2 18.20 Last Man Standing 12.20 Enough Said 08.05 The Middle 18.45 50 Ways to Kill Your Mammy 13.55 Algjör Sveppi og dularfulla 08.30 Junior Masterchef Australia 19.30 Cristela hótelherbergið Frábær kvikmynd 09.15 Bold and the Beautiful 19.55 Project Runway fyrir alla fjölskylduna um þá 09.35 The Doctors 20.40 One Born Every Minute Sveppa, Villa og Góa og ævintýri 10.15 Sælkeraheimsreisa um 21.30 Pretty Little Liars þeirra. Að þessu sinni liggur leið Reykjavík 22.15 Witches of East End þeirra á hótel þar sem dularfullir 10.40 The World’s Strictest Parents 23.00 Mayday: Disasters Vandaðir atburðir hafa átt sér stað. 11.45 Hið blómlega bú 3 og afar áhrifamiklir heimildarþætt- 15.15 Ocean's Eleven 12.15 Lífsstíll ir sem fjalla um flugslys, flugrán, 17.10 Enough Said 12.35 Nágrannar sprengjuhótanir um borð í vélum 18.45 Algjör Sveppi og dularfulla 13.00 Britain’s Got Talent og aðrar hættur sem hafa komið | hótelherbergið 19:25 15.00 Mr Selfridge upp í háloftunum. 20.05 Ocean's Eleven HJÁLPARHÖND 15.45 The Amazing Race 23.45 The Last Ship 22.00 Getaway 16.25 Veep 00.30 The Originals Vönduð þáttaröð í umsjá Rikku og fjallar um fjölbreytt og 23.35 A Single Shot Hörkuspenn- 16.55 Weird Loners 01.10 Cristela andi mynd frá 2013 með Sam óeigingjarnt starf sjálfboðaliða á Íslandi. Störfin eru jafnólik 17.20 Bold and the Beautiful 01.35 Project Runway Rockwell í aðalhlutverki. Veiði- og þau eru mörg en eiga það sameiginlegt að styrkja stoðir 17.40 Nágrannar 02.20 One Born Every Minute maðurinn John Moon er á veiðum samfélagsins. 18.05 Simpson-fjölskyldan 03.05 Pretty Little Liars í skóglendi skammt frá heimili 18.30 Fréttir Stöðvar 2 03.50 Witches of East End sínu þegar hann kemur að bílslysi 18.47 Íþróttir 04.35 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 18.55 Ísland í dag Andri, Margrét þar sem ung kona hefur látið lífið. Erla, Lóa Pind og Pétur Jóhann færa Við hlið konunnar finnur John þér skemmtilegan þjóðmálaþátt í krakkaStöðin kassa fullan af peningum. Hann FRÁBÆR beinni útsendingu á hverjum degi. ákveður að tilkynna ekki slysið Áhugaverð umræða, fróðlegar 07.00 Könnuðurinn Dóra heldur stinga af með kassann en fréttaskýringar og skemmtileg 07.24 Mörgæsirnar frá Mada- sú ákvörðun á heldur betur eftir að ÞRIÐJUDAGUR sjónarhorn. gaskar draga dilk á eftir sér. 19.25 Hjálparhönd 07.45 Doddi litli og Eyrnastór 01.30 The Samaritan 19.50 Project Greenlight 07.55 Sumardalsmyllan 03.05 Getaway 20.20 The Big Bang Theory Níunda 08.00 Áfram Diego, áfram! Fáðu þér áskrift á 365.is þáttaröðin um félagana Leonard 08.24 Svampur Sveinsson og Sheldon sem eru afburðasnjallir 08.49 Tom and Jerry rÚv eðlisfræðingar sem vita nákvæm- 08.55 UKI | 19:50 lega hvernig alheimurinn virkar. 09.00 Ævintýri Tinna 16.35 Séra Brown 20.50 Public Morals 09.23 Kalli á þakinu 17.20 Friðþjófur forvitni PROJECT GREENLIGHT 21.35 The Strain 09.48 Elías 17.43 Millý spyr Leikararnir og leikstjórarnir 22.20 Last Week Tonight with John 10.00 Ofurhundurinn Krypto 17.50 Sanjay og Craig Matt Damon og Ben Affleck Oliver 10.25 Latibær 18.15 Táknmálsfréttir leitast við að leiðbeina þeim 22.50 Louie 10.47 Ævintýraferðin 18.25 Vísindahorn Ævars sem eru að stíga sín fyrstu 23.15 Covert Affairs 11.00 Könnuðurinn Dóra 18.35 Attenborough: Furðudýr í skref í kvikmyndagerð. 23.55 Grey’s Anatomy 11.24 Mörgæsirnar frá Mada- náttúrunni 00.40 Blindspot gaskar 19.00 Fréttir 01.25 Major Crimes 11.45 Doddi litli og Eyrnastór 19.25 Íþróttir 02.10 Night of the Demons 11.55 Sumardalsmyllan 19.30 Veður | 20:20 03.40 Apollo 18 12.00 Áfram Diego, áfram! 19.35 Kastljós THE BIG BANG THEORY 05.05 The Middle 12.24 Svampur Sveinsson 20.10 Íþróttaafrek sögunnar Leonard og Sheldon eru 05.30 Fréttir og Ísland í dag 12.45 Tom and Jerry 20.40 Hefnd afburðasnjallir eðlisfræðingar 12.55 UKI 21.25 Hetjurnar Heimildarþátta - en þeir hæfileikar nýtast þeim 13.00 Ævintýri Tinna röð í sex hlutum um Dani sem hafa 13.23 Kalli á þakinu þó ekki í samskiptum við hitt Sport farið á nokkra af hættulegustu 13.48 Elías stöðum veraldar til að bjarga kynið. 10.50 Basel - Lech Poznan 14.00 Ofurhundurinn Krypto mannslífum. 12.30 Shakhtar Donetsk - PSG 14.24 Latibær 22.00 Tíufréttir 14.10 Kiel - Flensburg 14.46 Ævintýraferðin 22.15 Veðurfréttir | 20:50 15.45 Markaþáttur 15.00 Könnuðurinn Dóra 22.20 Skuggaleikur 16.15 Chievo Verona - Hellas 15.24 Mörgæsirnar frá Mada- 23.05 Brúin PUBLIC MORALS Verona gaskar 00.05 Kastljós Sögusviðið er New York á 17.55 Meistaradeild Evrópu - 15.45 Doddi litli og Eyrnastór 00.35 Fréttir sjöunda áratugnum og fjallað fréttaþáttur 15.55 Sumardalsmyllan 00.50 Dagskrárlok er um líf og störf rannsóknar- 18.20 Juventus - Bologna 16.00 Áfram Diego, áfram! lögreglumanna í sérstakri 20.00 Ítölsku mörkin 16.24 Svampur Sveinsson siðadeild sem stundum fara 20.30 Fjölnir - Breiðablik 16.45 Tom and Jerry Skjáreinn vafasamar leiðir. 22.15 Pepsímörkin 16.55 UKI 00.55 Ítölsku mörkin 17.00 Ævintýri Tinna 06.00 Pepsi MAX tónlist 17.23 Kalli á þakinu 08.00 Everybody Loves Raymond | 22:00 17.48 Elías 08.20 Dr. Phil GETAWAY Sport 2 18.00 Ofurhundurinn Krypto 09.00 The Biggest Loser Stórgóð spennumynd með 18.24 Latibær 09.45 The Biggest Loser 07.00 Messan 18.46 Ævintýraferðin 10.30 Pepsi MAX tónlist Ethan Hawke, Selena Gomez 08.15 Messan 19.00 Paranorman 13.30 Cheers og Jon Voight. 11.15 Messan 13.55 Dr. Phil 12.30 Swansea - Tottenham 14.35 Younger 14.10 Football League Show 15.00 Top Chef 14.40 Man. City - Newcastle gullStöðin 15.45 The Good Wife 16.25 Premier League World 16.25 Eureka | 19:55 16.55 Sunderland - West Ham 17.50 Two and a Half Men 17.05 America's Next Top Model 18.45 Messan 18.15 New Girl 17.50 Dr. Phil PROJECT RUNAWAY 20.00 Premier League Review 18.40 Modern Family 18.30 The Tonight Show Ofurfyrirsætan Heidi Klum 20.55 Crystal Palace - WBA 19.00 Friends 19.10 The Late Late Show stýrir hörkuspennandi 22.35 Chelsea - Southampton 19.25 Veggfóður 19.50 Black-ish tískuhönnunarkeppni þar sem 00.20 Aston Villa - Stoke City 20.10 Hið blómlega bú 20.15 Reign 16 ungir og upprennandi FRÁBÆR DAGSKRÁ 20.50 Dallas 21.00 Blood & Oil fatahönnuðir takast á. Á STÖÐ 3! 21.35 Fringe Fimmta þáttaröðin 21.45 Ray Donovan golfStöðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI 22.30 The Tonight Show í málum sem grunur leikur á að eigi 23.10 The Late Late Show 08.50 European Tour sér yfirnáttúrulegar skýringar. 23.50 American Odyssey | 17:35 12.50 This Is the Presidents Cup 22.20 Chuck 00.35 Girlfriends' Guide to Divorce KALLI Á ÞAKINU 13.25 Solheim Cup 23.05 Cold Case 01.20 Quantico Bráðfjörug teiknimynd með 17.00 Golfing World 23.50 Veggfóður 02.05 Blood & Oil óþekkasta Kalla í heimi, Kalla 17.50 European Tour 00.35 Hið blómlega bú 02.50 Ray Donovan á þakinu. 21.50 2015 Presidents Cup Preview 01.10 Dallas 03.35 The Tonight Show 22.20 Golfing World 01.55 Fringe 04.15 The Late Late Show 23.10 PGA Tour - Highlights 02.40 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 04.55 Pepsi MAX tónlist

©2015 Home Box Office, Inc. All rights reserved. HBO® and all related programs are the property of Home Box Office, Inc. Útvarp

Allt þetta og meira til í Skemmtipakkanum FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 96,3 FM Suðurland FM 98,9 Bylgjan FM 102,9 Lindin á aðeins 310 kr. á dag. Nánari upplýsingar á 365.is FM 89,5 Retro FM 93,5 Rás 1 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 90,1 Rás 2 FM 95,7 FM957 FM 97,7 X-ið FM 100,5 K100 HAUSTVERKIN KALLA! – vertu klár

TY2007X Vinnuljóskastari ECO perur Frábært verð 2x400W tvöfaldur á fæti TY2007K Vinnuljóskastari Rafmagnshitablásari á stál- og plast- m handf 400W ECO 2Kw 1 fasa 6.590 pera, 1,8m snúra þakrennum. 3.290 6.890 Sjá verðlista á Black&Decker www.murbudin.is SHA­2625 háþrýstidæla max bar 130 Vinnuljóskastari Rone 28W m. Bor / brotvél með 29.990 Protool fjölnota verkfæri 220W innst. blár. 1,8m höggi SDS Plus 800W með 37 fylgihluti í tösku með meitlum og borum kr. 1700W, 370 lítr./klst. snúra Þolir 50°C heitt vatn 13.990 5,5 metra barki, sápubox 11.990 6.990 Rafhlöðuborvél 12V 2 gíra Liion rafhlaða kr. 11.990 Protool veltisög 250mm, 1800W, Hitabyssa 200W borð 47x51 cm

3.290 48.990 Arges HKV­100GS15 1000W Rafhlöðuborvél 18V 1000W, 15 lítrar 2 gíra LiIon rafhl kr. 13.990 Deka Hrað 5 kg 24.900 1.890

Rakaþolplast 0,2x4x25m ÍTÖLSK 11.990 GÆÐI Meister fúgubursti með krók #4360430 Bíla & gluggaþvotta­ Weber Milligróf kústur, gegn um múrblanda 25 kg 2.590 (með auka vírbursta) rennandi 116>180cm, hraðtengi með lokun 1.890 2.660

MAR16266 EP Pallettu­tjakkur RLA­05RLA­05 2 tonna lyftigeta Áltrappa 5 þrep, tvöföld 395 38.900 Soteco Base XP 315 1300W 6.590 35.990 6 þrepa 7.790 7 þrepa 8.990 Drive útdraganlegt rafmagnskefli 15 metra 11.990

25 metra rafmagnssnúra 5.490 Drive160 L steypurhrærivél LLA­112LLA­112 Álstigi 12 þrep 3,38 m MARGAR STÆRÐIR 45.990 OG MIKIÐ ÚRVAL 7.900 AF STIGUM Járnbúkkar sett = 2 stykki Reykjavík Kletthálsi 7.Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16 Reykjanesbær Fuglavík 18. Opið virka daga kl. 8-18 4.690 Sími 412 2500 - [email protected] - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð! 24 LífIÐ ∙ f r É ttA b LAÐIÐ 6. október 2015 Þr IÐJUDAGUr Lífið

Mynd af Simply Red frá árinu 1987. Hljómsveitin Simply Red treður upp í annað sinn í Laugardalshöll Sveitin Simply Red hefur verið starfandi frá árinu 1985 og spilaði í Laugardalshöllinni fyrir rúmum þrjátíu árum.

Breska sálar- og popphljómsveitin séð þá þrjátíu árum síðar á sama Guðbjartur og bætir við: „Sem dæmi Hot 100 listanum og varð númer en meðal helstu smella hennar er til Simply Red sækir Ísland heim í stað eftir allar þessar plötur og spilar sveitin í O2-höllinni í London tvö á UK Singles Chart sama ár og að mynda ábreiða af laginu If You annað sinn þann 31. maí næstkom- smelli sem þeir hafa gefið út,“ segir í desember þrjú kvöld í röð og það er annað lag sveitarinnar sem náði Don’t Know Me by Now. andi og spilar á tónleikum í Laugar- Guðbjartur Finnbjörnsson, sem flyt- er allt orðið uppselt þar þannig að sæti númer eitt í Bandaríkjunum en Mannaskipan hljómsveitarinnar dalshöll. ur sveitina inn til landsins, glaður í það eru 60.000 manns að fara að sjá lagið samdi söngvari og aðalsprauta hefur breyst talsvert á síðustu þrjá- Sveitin spilaði hér á landi þann bragði. hana þar.“ Árið 2010 fór hljómsveit- sveitarinnar, , þegar tíu árum en forsprakki og söngvari 16. júní árið 1986 ásamt hljómsveit- „Þeir eru á stórum þrjátíu ára in í pásu en ákvað að fagna þrjátíu hann var sautján ára gamall. sveitarinnar er eini upphaflegi inni Lloyd Cole & the Commotions afmælistúr núna sem heitir Big ára afmæli sínu með stæl og halda í Hljómsveitin var upphaflega meðlimur hennar. Auk söngvarans á fyrra kvöldi Listapopps á Listahá- Love. Hann hefst í Evrópu núna tónleikaferð. nefnd Red sem vísun í gælunafn verður átta manna hljómsveit á tíð en seinna kvöldið tróðu hljóm- síðar í október og sveitin spilar Guðbjartur segir sitt uppáhalds- söngvarans en hann skartaði áber- sviðinu og meðal þeirra er sveitirnar Madness og Fine Young meðal annars í Þýskalandi, Frakk- lag með hljómsveitinni vera Hold- andi rauðum lokkum en nafninu hljómborðsleikarinn Cannibals upp. landi, Hollandi, Danmörku og það ing Back the Years sem finna má á var breytt í Simply Red þegar hljóm- sem „Ég sá þá fyrir 30 árum í Laugar- er allt meira og minna uppselt. fyrstu breiðskífu sveitarinnar, Pict- sveitin spilaði á tónleikastað í upp- spilað hefur með dalshöll, þá voru þeir rétt að byrja Sveitin á dyggan aðdáendahóp og ure Book, sem kom út árið 1985. hafi ferilsins og umboðsmaður sveitinni síðan árið feril sinn og það er gaman að geta flott lög sem allir þekkja,“ segir Lagið náði fyrsta sæti á Billbord staðarins átti í erfiðleikum með 1986. að ná utan um nafn sveitarinnar. Aðspurður segist l Hljómsveitin á rætur að rekja til Back the Years. taka af plötum sínum. Þá svaraði Hucknall að nafnið Guðbjartur sjálfur borgarinnar Manchester á Englandi og l Lagið er vinsælasta lag sveitarinnar og l Í byrjun nóvember árið 2014 tilkynnti væri „Red, simply Red“. þrælspenntur fyrir var formlega stofnuð 1985. náði fyrsta sæti á Billboard Hot 100 hljómsveitin að hún myndi halda í Einhvers mis- tónleikunum og lofar l Simply Red var stofnuð af Mick listanum en söngvarinn og aðalsprauta afmælistónleikaferð undir yfirskriftinni skilnings varð að sveitin taki alla sína Hucknall og umboðsmanninum Elliot sveitarinnar, Mick Hucknall, samdi lagið Big Love og mun sveitin koma fram víða vart og var helstu smelli og fleiri Rashman og er nafnið Red vísun í hárlit þegar hann var sautján ára gamall. í Evrópu, Ástralíu og Suður-Ameríku en nafnið Simply til á tónleikunum söngvarans. l Móðir Hucknalls yfirgaf hann og föður Simply Red spiluðu í Laugardalshöll Red prentað á en miðasala hefst l Upprunalegir meðlimir voru auk hans þegar Hucknall var þriggja ára þann 16. júní árið 1986. auglýsingaplaköt klukkan 10.00 þann Hucknalls þeir David Fryman, Tony gamall og segir hann þann atburð hafa l Vinsælustu lög Simply Red eru, auk fyrir tónleikana og 13. október á midi.is. Bowers, Fritz McIntyre, Tim Kellett og veitt sé innblástur þegar hann samdi , , festist í kjölfarið við [email protected] , en Hucknall er nú eini upp- lagið. It's Only Love, If You Don't Know sveitina. Hucknall er þekktur runalegi meðlimur sveitarinnar. l Simply Red hefur gefið út ellefu breið- Me By Now, For Your Babies, Stars, Hljómsveitin hefur fyrir rauða hárið en l Sama ár kom fyrsta breiðskífa sveitar- skífur, þá síðustu, Big Love, þann 29. maí Money's Too Tight (to Mention), á starfsævi sinni gefið nafn sveitarinnar er innar út, Picture Book, en á henni má á þessu ári. Fairground og Something Got Me út ellefu breiðskífur og vísun í gælunafn sögn- finna helsta smell sveitarinnar Holding l Sveitin hefur selt yfir 50 milljónir ein- Started. selt yfir fimmtíu millj- ónir eintaka af plötum varans.

Pönnusteiktur þorskur með basilíkumajónesi

Pönnusteiktur þorskur Salt 900 g þorskur Pipar í eldfast mót og veltið þeim upp hita á pönnu og bætið hvít- 5 kúfaðar matskeiðar af hveiti Ólífuolía úr ólífuolíu og kryddum. Bakið í lauknum og rósmaríngreinunum ofni í 35-40 mínútur. í olíuna. Þetta er gert til að bragð- 2 egg Basilíkumajónes 150 g brauðrasp Takið fram þrjár skálar. Setjið bæta olíuna. Þegar hvítlaukurinn 4 basilíkustönglar 1-2 pressuð hvítlauksrif hveiti í fyrstu skálina og kryddið byrjar að krauma er þorsknum Sjávarsalt Nokkrir stönglar af fersku rós- með salti og pipar. Hrærið bætt á pönnuna. Steikið þorskinn 2 msk. majónes maríni eggin og setjið í aðra skálina. í nokkrar mínútur á hvorri hlið, Safi úr ½ sítrónu Sítróna, skorin í báta Setjið brauðrasp í þriðju skálina. þar til hann fær fallegan lit. Veltið þorskbitunum fyrst upp Maukið basilíkulaufin í mortéli Sætir kartöflubátar Aðferð: úr hveitiblöndunni, síðan hrærðu ásamt sjávarsaltinu. Bætið 2 stórar eða 4-5 litlar sætar Hitið ofninn í 200°C. Afhýðið eggjunum og að lokum brauðra- majónesi og sítrónusafa út í og kartöflur sætu kartöflurnar og skerið á spinu. blandið vel. 1-1,5 tsk. reykt paprika lengdina í 8 báta. Leggið bátana Hitið ólífuolíuna við miðlungs- Uppskrift fengin af Ljufmeti.com. komdu með bílinn í skoðun áður en skammdegið skellur á

góð þjónustA og hAgstæð kjör á skoðunum

wi-fi, ljúffengt gæðakaffi og litaBækur FrÍtt fyrir Börnin á meðan þú Bíður.

jÚlÍ IS SE 789 ágÚst sEPt. Bifreiðaskoðanir Á ökutækjasviði Frumherja hf. er almennum skoðunum sinnt, s.s. aðalskoðunum, endurskoðunum, 32 breytingaskoðunum, ástandsskoðunum og tjónaskoðunum. Einnig sinnir það skráningarstarfsemi skoðunAr- stöðVAr um vegna ökutækja, t.d. móttöku eigendaskiptatilkynninga, og veitir tæknilega þjónustu. lAnd Allt Starfsemin er á öllu landinu og eru starfræktar 32 skoðunarstöðvar í þeim tilgangi. Frá 2002 hefur Frumherji einnig séð um framkvæmd skriflegra og verklegra ökuprófa á Íslandi. Ökuprófin eru framkvæmd á 20 stöðum á landinu, sjá lista yfir prófstað á vefsíðu okkar www.frumherji.is

Sími: 570 9090 · Netfang: [email protected] · www.frumherji.is - örugg bifreiðaskoðun um allt land 26 LífIÐ ∙ f r É ttA b LAÐIÐ 6. október 2015 Þr IÐJUDAGUr Dauði vegna fíknar Fræðslukvöld um missi tengdan fíkniefnaneyslu. Guðný Sigurðardóttir, móðir fíkils segir frá reynslu sinni í safnaðarheimili Háteigskirkju miðvikudaginn 7. október kl. 20. Kynntur stuðningshópur sem fer af stað í kjölfarið. Aðgangur ókeypis, allir hjartanlega velkomnir. NÝ DÖGUN Samtök um sorg og sorgarviðbrögð

www.nydogun.is • www.sorg.is • [email protected]

Gauti er gríðarlega spenntur fyrir þessu nýja tækifæri, þar sem hann stefnir á að finna athyglissýkinni góðan farveg. FRÉTTABLAÐIÐ/VILhELM Ætlar að vera hot stöff á skjánum

Rapparinn Emmsjé Gauti afsannar mýtuna „þú kemst ekkert áfram á athyglissýkinni“, þegar hann tekur sér stöðu kynnis í Ísland Got Talent. Sjálfur tók hann þátt í Idol-Stjörnuleit fyrir tíu árum.

„Ég ætla ekkert að toppa Audda Blö, á að hér sé ég að haka í ákveðin box deila þessu sjálfur á netinu, áður en hann er frábær í sínu starfi og með sem faðir. Þetta verður gaman.“ aðrir myndu gera það og taka mig mikla reynslu í sjónvarpi. Ég ætla þannig af lífi. En ég meina, maður bara að gera mitt vel. Það er bara Annálaður athyglissjúklingur á náttúrulega ekkert að vera að heiður að vera á eftir manni eins og Gauti segir verkefnið henta sér skammast sín fyrir að láta vaða. Og Audda, sem ég hef fylgst með síðan sérlega vel, en hann sé annálaður ég meina, núna eru tíu milljónir í hann var í 70 mínútum að borða athyglissjúklingur sem njóti þess boði,“ segir Gauti, sem hefur varla snakk og með strípur,“ segir Gauti út í ystu æsar að koma fram. tíma til að klára spjallið. Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti „Fólk hefur haft gaman „Ég er í þann mund að eins og hann kallast í daglegu tali. af, og mikla þörf henda mér í rækt- Gauta flestir úr rappsenunni en nú fyrir að segja við ina. Ég samdi söðlar hann um á öðrum sviðum og mig: „Þú kemst við Jón Gnarr mun hann taka við af Auðuni Blön- ekkert áfram á Það er nefni- um áskrift dal sem kynnir þáttanna Ísland Got athyglissýk- að Stöð 2 Talent, en Auðunn hefur sinnt því inni,“ svo mér lega óskrifuð og kort í hlutverki undanfarnar tvær þátta- finnst alls regla að pabbar Þurfi að ræktina. Ég FÉKKSTU EKKI raðir. ekki leiðin- gera eitthvað sem gÆti ætla klár- legt afsanna orðið vandrÆðalegt fyrir lega að vera Gott tækifæri þá mýtu. Ég afkvÆmið seinna meir. svo hot stöff BLAÐIÐ Í MORGUN? „Þetta er frábært, svolítið skrítið gengst fylli- ég lít svo á að hér sé ég að á þessum í byrjun þegar ég fékk símtalið og lega við minni haka í ákveðin box sem pósterum og allt hálf súrrealískt. Ef ég hefði ekki athyglissýki,“ á skjánum,“ verið varaður við að símtalið væri bendir hann á faðir. Þetta verður gaman. bætir hann við, að koma, hefði ég haldið að þetta og hlær. laufléttur. væri grín,“ segir Gauti og bætir Lokast þar hring- KOM ÞAÐ OF SEINT? auðmjúkur við: „Maður kemst ekki Byrjaður í ræktinni urinn, en undanfarna hjá því að hugsa til þess að maður Hann skýtur jafnframt inn viku hafa róteringar dóm- hafi unnið sig upp á einhvern stað í að hann búi að býsna dýrmætri nefndar verið tilkynntar og öllum fyrst maður fær að vera með í svona reynslu sjálfur, en hann tók þátt í úr fyrri dómnefnd skipt út en dóm- stóru verkefni. Þetta er mjög gott Idol-Stjörnuleit fyrir heilum ára- arar í þriðju þáttaröð Ísland Got Vinsamlegast láttu vita í gjaldfrjálst númer tækifæri fyrir mig.“ Gauti segist tug síðan. Þannig geti hann bráð- Talent verða þau Dr. Gunni, Jakob 800 1177 eða á [email protected] gríðarlega spenntur fyrir verk- lega státað af því að hafa setið Frímann Magnússon, Marta María efninu, ekki síst sé horft til þeirrar beggja vegna borðsins en á þeim Jónasdóttir og Ágústa Eva Erlends- staðreyndar að hann er nýbakaður tíma voru félagarnir Simmi og Jói dóttir. faðir. kynnar. „Ég er einmitt mjög spenntur Hjálpaðu okkur að bæta þjónustuna. „Það er nefnilega óskrifuð regla „Þetta er auðvitað á netinu og fyrir að fylgjast með Jakobi og Blaðið á að berast þér fyrir kl. 7:15 virka morgna að pabbar þurfi að gera eitthvað lesendur Fréttablaðsins geta bara Mörtu ræða djasstónlist,“ segir og 8:15 á laugardögum sem gæti orðið vandræðalegt fyrir flett þessu upp á YouTube. Ég tók í Gauti glaður í bragði að lokum. afkvæmið seinna meir. Svo ég lít svo framhaldinu þann pól í hæðina að [email protected]

SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson [email protected] ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Sigfús Örn Einarsson [email protected], Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir [email protected], Örn Geirsson [email protected] FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann [email protected], Bryndís Hauksdóttir [email protected], Jón Ívar Vilhelmsson [email protected], Jónatan Atli Sveinsson [email protected], FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir [email protected] og Vera Einarsdóttir [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason [email protected], Viðar Ingi Pétursson [email protected] ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected], Sigrún Helga Guðmundsdóttir [email protected] BLEIKA FATAN 6 bitar af klassískum kjúklingabitum til að taka með eða borða á staðnum. Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Dreifing [email protected] Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 [email protected] Auglýsingadeild [email protected] Prentun Ísafoldarprentsmiðja Ef blaðið berst ekki 800 1177

Bakþankar

Erlu Bjargar Gunnarsdóttur

Frændsemi á Tinder g ákvað að sýna gífurlegt hug- rekki og þroskaða stefnumóta- viðleitni með því að prófa É Tinder. Hélt ég væri að demba mér út í djúpa laug rómantíkur og spenn- andi skilaboða. En furðu fljótt urðu flettingar í forritinu eins og tölvu- leikur í símanum. Í auglýsingahléi, á biðstofunni eða rauðu ljósi. Fer eftir stigi athyglisbrestsins. Ýta til vinstri, hægri, vinstri, vinstri, vinstri, hægri – match! Eitt stig. Maður tekur kannski Tinder ekki jafn alvarlega á eins litlum markaði og sá íslenski er. Það er auðvelt að henda vörunum í körfuna en maður klárar ekki endilega viðskiptin. Svo- lítið eins og að vera í Kolaportinu og finnast margt sniðugt og skemmti- legt. Það passar við stílinn manns og myndi sóma sér vel sem stofustáss. En þar sem maður er bara með kort og nennir ekki að standa í því að fara í hraðbanka og taka út reiðufé þá heldur maður áfram leið sinni að næsta sölubás. Ég ákvað samt að hugsa minn gang eftir óþægilegt atvik um daginn. Þá var ég í heilalausum flettingarleik að ýta piparsveinum landsins hverjum í sína áttina yfir morgunkaffinu. Allt í einu birtist frændi sætur og strokinn fyrir framan mig. Þar sem þjálfaður þumalfingurinn er orðinn svo skil- yrtur og sjálfstæður í karlamálum mínum, fleygði hann frænda á ógnar- hraða lengst til hægri. Ég gaf frænda undir fótinn! Ég fann óeðlið krauma í maganum þegar risastórir grænir stafir mynduðu orðið LIKE yfir skjá- inn minn. Sem er ekki hægt að taka til baka, sko. Ég vona að frændi sé ekki orðinn jafn firrtur og ég þannig að óþægilegasta match sögunnar gerist ekki í mínum síma. Svo ég tali nú ekki um jólaboðið eftir fáeinar vikur. Ég íhuga nú að fá mér Nokia 3110 og halda mig við Snake. Sumt fólk á aldrei að eignast snjall- síma.

Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka

HEILL HELLINGUR AF NÝJUM ÞÁTTUM Á STÖÐ 3

FÁÐU STÖÐ 3 Á BETRA VERÐI Í HAUST

STÖÐ 3 +ENDALAUST TAL +1 GB Í GSM 1.990 kr. til 1. nóvember*

Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is Gildir fyrir eina áskrift. Viðskiptavinir sem taka þessu tilboði fyrir 1. nóvember halda þessum kjörum í eitt ár. halda þessum kjörum í eitt ár. 1. nóvember fyrir tilboði taka þessu sem Viðskiptavinir eina áskrift. fyrir Gildir *