Beingreiðslur Til Bænda Án Eftirlits Um Fjölda Áa
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
233. TÖLUBLAÐ 15. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — ÞRIÐJUDAGUR 6 . OKTÓBER 2015 Kyrrð við Vífilsstaðavatn Litir haustsins spegluðu sig í Vífilsstaðavatni í gær. Samkvæmt Veðurstofunni skiptast á skin og skúrir á höfuðborgarsvæðinu næstu daga. FRÉTTABLAÐið/ANTON BRINK Fréttablaðið í dag SKOÐUN Tryggvi Gíslason skrifar Beingreiðslur til bænda um kynferði dómara. 12-13 SPORT Yfir 100 erlend mörk. 14 án eftirlits um fjölda áa MENNING Leikverkið Lokaæfing Tollgæsla á Seyðisfirði. MYnd/STÖÐ 2 fær tvær stjörnur. 21 LÍFIÐ Hljómsveitin Simply Red Segist saklaus af Sauðfjárbændur þurfa aðeins að halda sjötíu prósent þeirra kinda sem ríkið heldur tónleika í Laugardalshöll. borgar þeim fyrir til að fá fulla greiðslu. Skortir ekki kjöt, útskýrir landbúnaðar- 24-26 fíkniefnasmygli ráðherra. Ekkert eftirlit er með búfjárskýrslum bænda til Matvælastofnunar. PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l BÍLAR LÖGREGLUMÁL „Skjólstæðingur *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 minn lýsir yfir sakleysi sínu. Hann LANDBÚNAÐUR Sauðfjárbændur þurfa Við höfum ekki skila inn skýrslu til að telja sauðfé á hefur aldrei komist í kast við lögin einungis að hafa 70 prósent sauðfjár farið í ferðir til kostnað bænda. og veit ekkert hverjir hinir einstak- á vetrarfóðrum til að fá fullar bein- Matvælastofnun er jafnframt heim- lingarnir eru,“ segir Hólmgeir Elías greiðslur fyrir þau ærgildi sem þeir þeirra sem eru ilt að fara í skoðun til sauðfjárbænda 365.is Sími 1817 Flosason, verjandi eins þeirra sem eiga. Ekkert eftirlit er með því hvort búnir að skila til að sannreyna upplýsingagjöf grunaðir eru um að vera viðriðnir bændur gefi upp rétta tölu sauðfjár inn búfjár- þeirra. Matvælastofnun hefur aldrei innflutning á tugum kílóa sterkra hjá sér. skýrslu til frá því ný lög um búfjárhald tóku gildi fíkniefna. Sauðfjárræktandi með 500 ærgildi árið 2013 farið í þessar eftirlitsferðir FÁRÁNLEGA Fréttablaðið greindi frá því í gær þarf því aðeins að hafa 350 kindur á að sann- og treyst bændum fyrir þessu. að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vetrarfóðrum til að fá að fullu greitt reyna Milljarðar króna renna til sauðfjár- FLOTTUR hefði lagt hald á efnin síðastliðinn fyrir þau ærgildi sem hann á. Ríkið upplýsingar bænda árlega í formi beingreiðslna mánudag, en þau fundust í bíl sem greiðir sauðfjárbændum um 2,5 þeirra. án þess að eftirlit sé með því hvort PAKKI kom til landsins með Norrænu 22. milljarða árlega fyrir að halda sauðfé. bændur gefi upp rétta tölu sauðfjár september síðastliðinn. Sigurður Ingi Jóhannsson landbún- Sverrir Sverrisson, hjá sér. Með því að greiða 1.990 kr. aukalega Tollverðir á Seyðisfirði leituðu aðarráðherra undirritaði reglugerð sérfræðingur hjá Matvælastofnun Sverrir Þ. Sverrisson, sérfræðingur færðu endalaust tal og 1 GB í GSM. í bílnum eftir að fíkniefnahundur þess efnis í vikunni. Hann segir hlut- hjá Matvælastofnun, segir stofnun- tollgæslunnar sýndi honum athygli. fallið hafa haldist óbreytt milli ára. ina fara í fjölda eftirlitsferða á hverju Engin efni fundust þó í bílnum við „Ástæða þess að engin breyting er uðum hlutfallið fyrir nokkrum árum ári. leitina. Lögreglan lagði hald á efnin núna á ásetningarhlutfallinu er að þegar leit út fyrir skort á lambakjöti. „Hins vegar höfum við ekki farið í viku síðar eftir að hafa fylgst með það er ekki skortur á kjöti. Við hækk- Hins vegar er það ekki raunin í ár ferðir til þeirra sem eru búnir að skila FÁÐU ÞÉR bílnum. og því ákváðum við að halda þessu inn búfjárskýrslu til að sannreyna ÁSKRIFT á 365.is Samkvæmt heimildum Frétta- óbreyttu,“ segir Sigurður Ingi. upplýsingar þeirra. Við höfum meira blaðsins eru efnin sem um ræðir 2,5 milljarðar Samkvæmt lögum um búfjárhald verið í því að eltast við bændur sem kókaín og amfetamín. eiga allir sauðfjárbændur að vera ekki skila inn búfjárskýrslum,“ segir SKEMMTIPAKKINN Tveir Íslendingar og tveir Hol- króna renna árlega úr ríkis- búnir að senda skýrslu um fjölda Sverrir. „Ef grunur leikur á að menn lendingar á þrítugs- og fertugsaldri sauðfjár á fæti hjá sér fyrir 20. nóvem- séu ekki að fara rétt með í búfjár- sitja í gæsluvarðhaldi vegna máls- sjóði til að greiða bændum ber. Matvælastofnun er skylt að fara skýrslum þá skoðum við vissulega Aðeins 310 kr. á dag ins. – ngy/ sjá síðu 6 fyrir að halda sauðfé. í eftirlitsferðir til þeirra sem ekki slík mál.“ [email protected] 2 F RÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 6. OKTÓBER 2015 ÞRI ÐJUD AGUR Veður Skál á spítalanum Suðaustan 5-10 m/s og lítils háttar rigning eða skúrir víðast hvar, en rofar til á norðanverðu landinu síðdegis. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast norðaustanlands. SJÁ SÍÐU 18 Fokker-vélar ódýrar en á leið úr landi FERÐAÞJÓNUSTA Flugfélag Íslands er ekki byrjað að selja Fokker-flugvél- arnar sínar fimm en stefnt er að því að skipta þeim út fyrir Bombardier Q400 vélar innan tíðar. „Þær eru enn í notkun hjá okkur og verða þar til hinar vélarnar Mjólkursamsalan stefnir að því að safna 15 milljónum króna til tækjakaupa fyrir Landspítalann með sérstöku átaki þar sem 30 krónur af hverjum seldum lítra af D-vítamínbættri mjólk renna til málefnisins. Ætlunin er að bæta tækjabúnað og starfsaðstöðu á bæklunarskurðdeild Landspítalans. Full- koma. Þannig að þær verða hjá trúar MS og Landspítalans skáluðu í mjólk við upphaf söfnunarinnar í gær. FRÉTTABLaðið/ANTON BRINK okkur að minnsta kosti fram á vor,“ segir Árni Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Framleiðandi Fokker-véla varð gjaldþrota árið 1996. Flugvélunum, Framlag ekki sem eru 25 ára, hefur þó verið sinnt jafngilt skatti með varahluti og viðhald. „Það var Ekki framseld þótt hún kominn tími á það að skipta um týpu og þá ákváðum við að fara í EFNAHAGSMÁL InDefence-hópurinn Bombardier. Við höfum undan- vill að sýnt verði fram á að greiðsla farin tíu ár verið með minni útgáfu 334 milljarða stöðugleikaframlags yrði sakfelld í Debrecen af þeirri vél og höfðum haft góða sem slita stjórnir föllnu bankanna reynslu af þeim. Það lá því beint hafa lagt til sé jafn hagstætt fyrir við að taka stærri útgáfuna sem er íslenskt þjóðarbú og greiðsla Íslenskur læknir, grunaður um morðtilraun í Ungverjalandi, segir að um svið- rúmlega sjötíu sæta vél,“ segir Árni. stöðugleikaskatts sem skila átti Markaðsverðið fyrir Fokker 690 til 850 milljörðum króna sam- settan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni er ekki hátt en Árni segir FÍ geta kvæmt kynningu stjórnvalda síð- vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. losað sig við þær þegar þar að asta sumar. komi. Félagið seldi eina Fokker-vél Í bréfi sem InDefence hefur á síðasta ári en Árni vill ekki gefa sent efnahags- og viðskiptanefnd DÓMSMÁL Íslensk kona sem er ákærð upp hvað fékkst fyrir hana. „Mark- Alþingis er bent á að samkvæmt fyrir morðtilraun í Ungverjalandi segir aðsverð á svona vélum er kannski stöðugleikaskilyrðum fái kröfu- að málið hafi haft áhrif á hana á allan í kringum eina til tvær milljónir hafar að taka a.m.k. 500 milljarða mögulegan hátt. Hún eigi erfitt með dollara. Ef við orðum það þannig.“ króna úr landi á næstu árum en vinnu og að sinna fjölskyldu sinni. Í fréttatilkynningu frá flugfélag- ekki sé kveðið á um slíkt samhliða Konan er á fertugsaldri og er starf- inu í júlí sagði: „Heildarfjárfesting- greiðslu stöðugleikaskatts. andi læknir hér á landi. Hún var í in mun hækka heildareignir Ice- „Það er því rangt að fullyrða að læknisnámi í Debrecen, næststærstu landair Group samstæðunnar um stöðugleikaskatturinn og stöðug- borg Ungverjalands, árið 2012 þegar 25 milljónir dollara, að teknu tilliti leikaframlagið séu jafngildar leiðir atvikið átti sér stað sem síðar leiddi til söluverðs allra fimm Fokker 50 út frá hagsmunum heimila,“ segir í til ákæru á hendur henni. Samkvæmt flugvéla Flugfélags Íslands.“ – snæ bréfinu. – ih ungverskum fjölmiðlum er henni gefið að sök að hafa byrlað nígerískri vinkonu sinni svefnlyf og barið hana í höfuðið með hamri. Konan vísar þessu alfarið á bug. „Hún í rauninni telur að þarna hafi verið sviðsettur glæpur. Það er ekki um að ræða höfuðkúpubrot í þessu Háskólinn í Debrecen þar sem íslenskur læknir stundaði nám. NORDICPHOTOS/GeTTY máli. Þarna er um að ræða, að mér skilst, nokkur spor í höfuðið og það eru Þarna er um að völd vissu af málinu þá var því frestað,“ áverkar sem umbjóðandi minn telur að ræða, að mér skilst, segir Ingibjörg. Aðspurð hvers vegna fórnarlambið svokallaða hafi valdið sér nokkur spor í höfuðið og hún telji að svo sé segir hún: „Það er sjálft,“ segir Ingibjörg Ólöf Vilhjálms- góð spurning. Ég held að það sé svona dóttir, verjandi konunnar. það eru áverkar spurning um að leggja saman ein- NÁM Í TÖLVUVIÐGERÐUM „Þetta er hið hræðilegasta mál í raun sem umbjóð- hverjar tölur þarna. Það styður það sem og veru. Hún er ásökuð um mjög alvar- andi minn hún segir að þarna er einhver undarleg legan glæp sem hún segir sjálf að hún telur að málsmeðferð í gangi.“ Næstu námskeið byrja 12. og 13. október hafi ekki framið. Þannig að eðlilega er Konan er starfsmaður Heilbrigðis- hún í miklu uppnámi, þetta er mjög fórnarlambið stofnunar Suðurlands (HSU). Henni Þetta vinsæla námskeið er fyrir þá sem vilja starfa alvarlegt mál.“ svokallaða hafi hefur nú verið veitt leyfi frá störfum. við tölvuviðgerðir, uppfærslur og endurbætur. Ingibjörg segir að rannsókn málsins valdið sér sjálft. Samkvæmt 2. gr laga um framsal saka- ytra sé ábótavant. Konunni hafi hingað manna má ekki undir neinum kring- Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, til gengið illa að koma sinni hlið máls- umstæðum framselja íslenska ríkis- Námskeiðið er verklegur undirbúningur fyrir A+ lögmaður gráðurnar frá CompTIA. ins á framfæri við stjórnvöld. Þá hafi borgara. Fari svo að konan verði dæmd sönnunargögnum sem hún hafi reynt í Ungverjalandi á hún því ekki á hættu Frábært skref inn í tækniheiminn. að koma á framfæri ekki verið gefinn að vera send þangað til að afplána gaumur og sýni, sem hefðu verið tekin dóminn.