Svona Mesta áttu að afrekið fylla út að verða framtalið edrú

28. febrúar 2020 / 9. TBL. 111. ÁRG. / VERÐ 995 KR.

Við bjóðum góða nótt

ÞEGAR BÖRN FREMJA GLÆPI Aldrei að skafa! Með Webasto bílahitara Þú hitar bílinn með fjarstýringu og nýtur þannig þæginda og öryggis

Bílasmiðurinn hf. Bíldshöfða 16 - 110 Reykjavik - sími 5672330 - www.bilasmiðurinn.is - bilasmiðurinn@bilasmiðurinn.is 2 FRÉTTIR 28. febrúar 2020 „Auðvitað„Auðvitað erer þettaþetta

Fleyg orð ákveðiðákveðið „Þrautseigja er að leyfa sér að mistakast nítján sinnum og gefast samt ekki upp. högg“högg“ Þér gæti gengið betur í tuttugasta skiptið.“

– Julie Andrews

Á þessum degi, 28. febrúar

n Kostnaður eykst stórlega hjá foreldrum barna sem 1749 – Skáldsagan Tom Jones eftir styðjast við stoðtæki n Réttindin fótum troðin breska rithöfundinn Henry Fielding var gefin út. erlið er þannig að ég fer með börnin með innleggin og eru því þetta orðnar veru- til bæklunarlæknis sem skrifar að þau legar upphæðir.“ þurfi sérútbúna inniskó með innleggj- Móðirin segir það ekki ásættanlegt að Fum vegna fótleggja þeirra. Ég og fleiri börnin þurfi að bíða svona eftir þeim tækjum foreldrar hafa fengið styrk vegna kaupa á sem þau þurfa til að þeim líði vel. þessu. Nú hins vegar var gerð breyting á reglu- gerðinni um styrki vegna hjálpartækja, sem Stoðtækjafræðingar ósammála tóku gildi 1. janúar á þessu ári.“ DV hafði samband við tvo stoðtækjafræðinga Svo mælir móðir á fertugsaldri, sem kaus en sökum hagsmunaáreksturs vildu þeir ekki að halda nafnleynd, en tvö af hennar börn- birta nöfn sín. „Það er auðveldara að laga um þurfa hjálpartæki og öll þurfa innlegg skekkjur hjá börnum og hefur afraksturinn fyrir skóna sína. Í kjölfar þessara breytinga verið mjög góður í gegnum árin,“ segir einn 1991 – George H. W. Bush lýsti yfir sigri á reglugerðum fær hún synjun á allar um- þeirra. „Foreldrarnir tala um að börnin sofi eru læknarnir afar ósammála. í Persaflóastríðinu. sóknir sínar þar sem ekki er heimilt að greiða betur og það sé mikil breyting. Allt hefur verið „Ég veit ekki á hverju þessi rannsókn styrki til kaupa á tilbúnum framleistaspelkum vænlegra til árangurs þegar börnin nota fæt- byggist en við í stoðtækjafræðinni erum í vegna sjúkdómsgreiningar sem fram kemur í urna og liðböndin. En núna 1. janúar gekk rauninni allir sammála um að árangurinn hafi læknisvottorði. Móðirin segir breytingarnar í gegn þessi reglugerðarbreyting sem hef- verið góður,“ segir einn og bætir við: „Þetta ekki boðlegar í ljósi þess að barnafjölskyldur ur óneitanlega reynst foreldrum mikið högg. tengist einfaldlega allt sparnaði. Auðvitað er þurfi að greiða meira fyrir þessi hjálpartæki. Þetta kostar allt sitt og með skólum og slíku þetta ákveðið högg fyrir fyrirtækin, en þetta er „Þetta þýðir að ég þarf að greiða í kringum eru foreldrar ekki alltaf með getu til að leggja auðvitað hræðilegt fyrir foreldra sem fá þarna hundrað þúsund krónur fyrir þessi hjálpar- út fyrir þessu tvisvar á ári, sem stundum þarf einhvern bunka af synjunum og skilja ekkert tæki, en ef ég fengi styrk þá væri upphæðin í til að sjá jákvæðan árangur hjá börnum.“ hvað er í gangi. Margir hverjir hafa séð svo kringum þrjátíu þúsund krónur. Þess má geta Þá segir annar stoðtækjafræðingur að miklar breytingar á börnunum sínum og allt að fætur barna stækka ört og þarf stundum að reglugerðin vísi í rannsókn sem sýni fram á í einu í miðri meðferð er skorið á þetta. Það er kaupa tvö pör af inniskóm tvisvar á ári og eins lítinn árangur með þessum tækjum, en þessu það sem er mest truflandi við þetta.“ n 1986 – Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, var myrtur. Íslendingar með erlenda tvífara Atli Óskar Fjalarsson Birgitta Haukdal – Sonja Valdin – Lily Tvífarar leynast – Noah Schnapp Natalie Wood Collins víða og stund- Leikarinn Atli Óskar Fjalars- Tvær hæfileikaríkar og Sonja og Lily eiga það um þarf að son á sér góðan tvífara í fallegar og deila ýmsu í sameiginlegt að hafa Noah Schnapp úr Stranger ásýnd sinni. Birgitta er sjálf slegið í gegn hjá börnum og spyrja sig hvort Things. Þá vitum við hvað fædd skömmu áður en unglingum. Augnasvipur- 1996 – Kanadíska söngkonan augun séu að Atli hefur verið að bralla í Wood lét lífið, svo kannski inn er einnig keimlíkur og Alanis Morissette var yngst til að hljóta blekkja mann raun við dvöl sína í Banda- hafa einhverjir töfrar síast í persónutöfrar í stíl. Grammy-verðlaunin fyrir plötu ársins. ríkjunum. þá áttina. Sjarmann vantar í eða ekki. Þetta Jón Gunnar Þórðar- það minnsta ekki hjá báðum Sindri Eldon – Matt eru fimm dæmi dömunum. son – Jack Raynor Berry um Íslendingar Höfundurinn Jón Gunnar Tónlistarmaðurinn sem eiga sér Þórðarson á ýmislegt Sindri Eldon, oft þekktur mögulega sameiginlegt í andlitslagi sem sonur Bjarkar, er leynilíf á er- með stjörnu sem hefur kostulegur karakter, sem verið á uppleið að undan- má sömuleiðis segja um lendri grundu. förnu. Leikarinn Jack breska grínarann Matt Reynor, sem margir hverjir Berry. Hinn síðarnefndi þekkja úr Transformers sló reglulega í gegn í og Midsommar, er af þáttunum The IT Crowd bandarískum og írskum og í réttri birtu er auðvelt uppruna. Svipurinn er að rugla þeim tveimur 2015 – Eldgosinu í Holuhrauni lauk. sterkur, óneitanlega. saman. www.krokur.net 522 4600

Taktu Krók á leiðarenda

Krókur hf. er fyrirtæki sem að hefur sérhæft sig í flutningum og björgun ökutækja. Félagið rekur einnig þjónustumiðstöð fyrir tjónaökutæki þar sem veitt er ahliða þjónusta í meðhöndlun tjónabifreiða og annarra bifreiða samkvæmt óskum viðskiptavina.

Krókur býður m.a. uppá: • Starfsmenn sem eru þjálfaðir og reyndir í bíla- og tækjaflutningum • 24 stunda þjónustu allt árið um kring • björgunarþjónustu og aðstoð ef bílar bila eða flytja þarf þá á verkstæði

á þinni leið

Suðurhraun 3, 210 Garðabær 4 FRÉTTIR 28. febrúar 2020 Hver er hún n Hún er fædd í október árið 1942. n Hún starfaði sem flugfreyja hjá Loftleið- um í níu ár. Við bjóðum n Hún var starfs- aldursforseti Alþingis árin 2006–2013. n Árið 2013 lét hún af þing- mennsku eftir 35 ára samfellda þingsetu. n Á þingferlinum beitti hún sér einkum í þágu láglaunafólks, öryrkja og aldraðra.

SVAR: JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR JÓHANNA SVAR: góða nótt n Einn ástælasti söngvari þjóðarinnar fallinn frá n Enginn Það er staðreynd að… töffari bara singer n Kærði sig kollóttan um frægðina Erla Dóra [email protected]

agnar Bjarnason – betur þekktur sem Raggi Bjarna – var einn ástsæl- asti söngvari íslensku þjóðarinn- Rar. Hann lést á þriðjudag á líknar- deild eftir skammvinn veikindi, 85 ára að aldri. Þrátt fyrir aldurinn var það aðeins fyr- ir örfáum mánuðum sem Raggi kvaddi stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu, enda var það draumur hans að geta sungið á með- an heilsan leyfði og meðan einhver hefði áhuga á að hlusta. Síðustu daga hafa margir kvatt þennan merka mann og rifjað upp ljúfar minningar. Raggi var þekktur fyrir glaðværð, Þjóðsöngur Grikklands hefur 158 jákvæðni og óbilandi ást á söng og tónlist. erindi. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Helle Birthe Bjarnason, þrjú börn og ellefu barnabörn.

Vorkvöld í Reykjavík „Við vorum hópur af krökkum að leika okk- ur úti um kvöld. Sól og sumar. Kvöldsólin sindraði á gluggum blokkanna í Gnoðarvogi. Akureyri þegar vantaði vanan trommuleik- Einn gluggi var opinn og út um hann barst lag ara sem gat líka sungið.“ Raggi var þá kom- og ein lína í textanum var endurtekin: Ekkert inn ungur til Akureyrar með félögum sínum er fegurra en vorkvöld í Reykjavík. Röddin var þar sem þeir höfðu verið ráðnir til að spila svöl, mjúk og karlmannleg. Þarna heyrði ég í á Hótel KEA. Þá vantaði söngvara og hótel- Ragga Bjarna í fyrsta skipti, og árið var 1963,“ stjórinn hlustaði á þá alla syngja og fannst Það þarf aðeins tvo vöðva í andlitinu til skrifaði Bubbi Morthens í minningarorð- Raggi vera skásti kosturinn. Og eftir þetta að mynda bros. um sem hann birti á Facebook þar sem hann varð ekki aftur snúið. Ragnar hafði þar tek- kveður sinn gamla vin. Reykjavík var stór hluti ið sín fyrstu skref til að verða hinn ódauð- af lífi Ragga Bjarna. Þar fæddist hann þann 22. legi Raggi Bjarna og átti eftir að deila söng september 1934 og ólst í kjölfarið upp í lítilli sínum með þjóðinni næstu 70 árin. Raggi og risíbúð við Lækjargötu. Tónlistin var honum söngurinn voru í eldheitu ástarsambandi og í blóð borin. Foreldrar hans, Bjarni Böðvars- má í raun segja að þeir hafi náð að halda upp son og Lára Magnúsdóttir, voru bæði haldin á platínumbrúðkaup. ­sextettinn. lífstíðardóm tónlistarbakteríunnar. Lára er Raggi, sem var alla tíð með ólæknandi oft nefnd sem ein fyrsta dægurlagasöngkona Slysaðist í KK sextettinn bíladellu, keyrði á þeim tíma leigubíl. Sextett- landsins og faðir hans, Bjarni, gerði garðinn Raggi átti eftir að koma víða við á ferlinum. inn bráðvantaði söngkonur og datt bassaleik- Bandaríkjamenn borða daglega frægan með hljómsveit sinni. Svavar Gests heyrði í Ragga syngja í kringum ara hljómsveitarinnar, Jóni Sigurðssyni, í hug pítsur sem þakið gætu 7,30 hektara. 1953 og bauð honum í kjölfarið plötusamn- að hringja eftir leigubíl og rúnta um bæinn Byrjaði á trommunum ing. Á þeim tíma var Raggi trommuleikari í til að leita að söngkonum. Raggi Bjarna var Ragnar vissi snemma að hann vildi fátt ann- hljómsveit Árna Ísleifssonar og sendur í það útkall. „Ég mætti og keyrði hann. að gera en að syngja. Áhuginn hafi byrj- kom þá út fyrsta plata hans. Þá Þegar við vorum búnir að keyra á nokkra staði að að kvikna er hann fylgdist með föð- sneri Raggi sér frá trommun- segi ég honum að hætta þessu veseni; ég gæti ur sínum spila á tónleikum. Í viðtali um og alfarið að söngnum, bara gert þetta og væri með textann í skottinu. við Fréttablaðið árið 2005 sagði eða allt þar til hann þurfti Ég fór með sextettinum til að spila á vellinum Raggi: „Pabbi, sem var með Hljóm- að taka sér pásu þegar og var fyrsti karlsöngvarinn til að koma fram á sveit Bjarna Böðvarssonar, fór með faðir hans féll frá síðla árs vellinum með íslenskri hljómsveit.“ mig ungan að Minni-Borg í Gríms- 1955. Raggi átti þá eig- nesi til að hlusta á Hauk Morthens. inkonu og tvö ung börn Njóta hverrar mínútu Hafi ekki verið búið að kveikja í mér og þurfti að sjá fyrir þeim. Árið 1960 kom út líklega frægasta og eftir- Letidýr geta haldið niðri í sér andanum í þá, var ekki aftur snúið eftir að hafa Pásan varð þó ekki löng og minnilegasta lag Ragga á ferlinum, Vertu ekki allt að 40 mínútur. hlustað á Hauk. Nú var ég árið 1956 slysaðist Raggi í að horfa svona alltaf á mig, og varð Raggi ákveðinn hvað ég vildi KK sextettinn. Hann sagði þá orðinn einn frægasti dægurlagasöngvari verða þegar ég DV árið 2014 frá þeirri þjóðarinnar. Skemmtanalífið var farið að rífa yrði stór og tók ótrúlegu tilviljun sem í og Raggi ræddi um hvað hann hefði á þeim stefnuna á söng- leiddi hann saman tíma skemmt sér meira en góðu hófi gegndi. frama, svona leynt við Hann sagði í samtali við DV: „Það er mikil og ljóst. Lærði á blessun ef manni tekst að komast í burtu frá trommur hjá Svav- áfenginu og sígarettunum. Ég er afskaplega ari Gests, lauk prófi þakklátur að það tókst á endanum því lífið er frá FÍH og tromm- svo stutt. Það verðum við að vita þótt að við aði fyrir hina séum kornung. Lífið líður hjá á örskotsstund, og þessa fyrstu þetta ættu allir að hugleiða og njóta hverrar árin, eða allt mínútu. Svona líður mér enn á áttræðisaldri, Skammstöfun DNA stendur fyrir þar til ég söng ég vil nota hverja stund. Ég hef ekki mikinn „Deoxyribonucleic acid“. fyrir slysni á tíma. Enginn hefur mikinn tíma.“ TENNIS TENNISer skemmtileg hreyfing er skemmtileg hreyfing

Nú er rétti tíminn til að panta fastan tíma í tennis. EigumNú er rétti nokkra tíminn tíma til lausa. að panta fastan tíma í tennis. Skemmtilegu byrjendanámskeiðin fyrir fullorðna eruEigum að nokkrahefjast. tíma lausa. Skemmtilegu byrjendanámskeiðin fyrir fullorðna eru að hefjast. Skráning og upplýsingar í síma 564 4030 eða á tennishollin.is

Skráning og upplýsingar í síma 564 4030 eða á tennishollin.is 6 FRÉTTIR 28. febrúar 2020

Fann ástina í Kaupmannahöfn Árið 1963 fannst Ragga kominn tími á til­ breytingu. Ári fyrr hafði slitnað upp úr hjónabandi hans og hann var kominn með leiða á lífinu í Reykjavík. Hann flutti þá til Kaupmannahafnar sem reyndist hon­ um mikið gæfuspor því þar kynntist hann stóru ástinni sinni, Helle Jensen, sem varð hans stoð og stytta lífið á enda. Hann var þá við það að skrifa undir tveggja ára samn­ ing sem átti að færa hann á ferðalag víða um Evrópu. En hann tók Helle fram yfir samninginn. „Umboðsmaðurinn varð svo reiður við mig að hann barði skrifborðið sitt í sundur,“ sagði Raggi við DV árið 2014. Svavar Gests hafði svo samband við Ragga og vildi ljúka ferli sínum með Ragga og Elly Vilhjálms, en Elly og Raggi voru miklir vin­ ir og vöktu mikla gleði þegar þau sungu saman. Þá sneri Raggi aftur til Íslands og tók að sjálfsögðu Helle með sér. „Helle er gæfan í mínu lífi. Hún hefur þessa þolin­ mæði og hugmyndafræði til að styðja við mig. Ég er þakklátur henni, samband okk­ ar er kraftaverk.“ Síðar tók Raggi við hljómsveit Svavars Gests, sem varð þá að sjálfsögðu hljóm­ sveit Ragnars Bjarnasonar, og spilaði með henni á Hótel Sögu í 19 ár. Samhliða spila­ mennskunni keyrði Raggi leigubíl. Árið 1972 stofnaði Raggi hina frægu Sumargleði með Ómari Ragnarssyni sem ferðaðist um landið á sumrin í 16 ár. Auk Ragga og Ómars voru í Sumargleðinni Bessi Bjarnason, Karl Guðmundsson, Magnús Ólafsson, Þuríður Sigurðardóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Halli og Laddi, Her­ mann Gunnarsson og Þorgeir Ástvaldsson. Um Sumargleðina sagði Raggi í viðtali við DV árið 2014: „Við bulluðum og grínuðum Raggi var mikils metinn meðal Ís­ skemmtilegast. út í eitt og þessi tími var sá allra gleðilegasti lendinga og hlaut margar viðurkenningar Haldið röddinni og í mínu lífi. Það var mjög gefandi að ferðast fyrir störf sín í gegnum árið. Hann fékk getað verið áfram í um landið og kynnast Íslendingum.“ meðal annars viðurkenningu Stjörnu­ tónlistinni, því sem Þegar Raggi spilaði á dansleikjum hér messu DV og Vikunnar árið 1980 sem ég hef gaman af. Það eru náttúrulega ekki forðum þá endaði hann alltaf „show-ið“ á Bílaleiga og sjoppa í Breiðholti söngvari ársins í 30 ár, fékk heiðursverð­ allir sem eru svo heppnir að geta gert þetta laginu Við bjóðum góða nótt, rétt eins og Bíladellan lék stórt hlutverk í lífi Ragga. laun Íslensku tónlistarverðlaunanna 1994, fram eftir öllum aldri.“ Hann ítrekaði þetta hljómsveit föður hans hafði gert á árum Hann keyrði lengi leigubíl, hann starf­ gullmerki FÍH 2003, fálkaorðuna 2004, var svo aftur árið 2009 við DV: „Á meðan ég get áður. Þá vissi fólk að ballið var búið. Blaða­ aði sem bílasali hjá Sveini Egilssyni og borgarlistamaður Reykjavíkur 2007, og gert þetta sæmilega og glatt einhverja með maður sýnir Ragga því þá virðingu að ljúka starfrækti um átta ár bílaleiguna R.B. bíl­ fékk heiðurslaun listamanna árið 2019. söngnum held ég áfram. Hvort það verði hans balli með sama hætti: ar. Síðan rak hann ásamt Helle sjoppu í Tónlistin var þó ekki það sem Raggi var eftir áttrætt veit ég samt ekki. Ég hef verið Breiðholti. stoltastur af. Í samtali við DV 2014 sagði heppinn, hef fengið að vinna við það sem „Við bjóðum góða nótt, „Bílaleigan endaði með einhverjum hann: „Ég er stoltastur af börnunum mín­ ég hef mesta ánægju af og það er ómetan­ á meðan húmið sig hjúpar hljótt, ósköpum. En ég hef húmor fyrir því. Ég um og barnabörnum, vinum mínum og legt. Ég skil nú ekki hvaðan þessi töffara­ lát söngs ljúfa mál, strengja stál, átti að vera með átta bíla en endaði með fjölskyldu. Og Íslendingum. Ég er stoltur stimpill kemur. Ég er enginn töffari, ég er stilla sál. 30. Konan mín elti mig alla daga þegar ég af því að vera hluti af þessari þjóð. Ís­ bara singer.“ Lát söngsins enduróm, var að sækja bíla. Hún hefur tvisvar lent í lendingar eru framtakssamir og þeir eru yrkja í hjartanu fögur blóm, árekstri og í bæði skiptin keyrði hún aftan duglegir, alveg óhræddir við að opna sig.“ Við bjóðum góða nótt það skapar lífinu léttan dóm. á mig. Hún var alltaf á eftir mér úti um allar Mikill meistari er fallinn frá. Hann snerti trissur,“ sagði Raggi við DV 2014. Á meðan einhver nennir að hlusta við mörgum en kærði sig þó kollóttan um Nú hljóðnar harpan mín, Raggi fylgdist vel með nýjungum í tón­ Í viðtali við helgarblað DV árið 2004 spurði frægðina. Það sem skipti hann máli var að heim til þín, list og hafði miklar mætur á ungu tónlistar­ blaðamaður Ragga hvort hann væri að gera það sem hann elskaði og deila því með kveðju ber. fólki á Íslandi. Fyrir fimm árum söng hann hætta í bransanum. þeim sem vildu hlusta. Fræg er sagan af því En brátt með fjör á ný, með strákunum í XXX Rottweiler lagið „Ég hætti ekki neitt. Ég syng svo lengi að þegar Ragga bauðst frægð í Bandaríkj­ við fögnum því, Allir eru að fá sér og óskalag þjóðarinn­ sem einhver nennir að hlusta á mig. Það unum. Þá barst honum boð frá sjónvarps­ hittumst hér. ar, Þannig týnist tíminn, með Lay Low. losnar enginn við mig strax, því get ég lof­ manninum Johnny Carson um að koma Tveimur árum síðar söng hann með Sölku að.“ Í sama viðtali sagði Raggi um aldur­ í áheyrnarprufu fyrir amerískt sjónvarp. Á meðan húmið hljótt Sól lagið I’ve seen it all úr kvikmyndinni inn og ferilinn: „Guði sé lof að ég hef feng­ Raggi afþakkaði boðið þá pent, því hann breiðir sinn faðm yfir frjálsa drótt Dancer in the Dark. ið þá blessun að gera það sem mér finnst hafði hreinlega engan áhuga á því. við bjóðum öllum, öllum góða nótt. n

LÁTIÐ OKKUR UM REKSTUR HÚSFÉLAGSINS

Við sérhæfum okkur í umsjón með rekstri húsfélaga og bjóðum trausta og faglega þjónustu á góðu verði

Hafðu samband og fáðu tilboð strax í dag!

Rekstrarumsjón ehf. • Dalshrauni 11, 220 Hafnarfirði• S: 571 6770 •www.rekstrarumsjon.com • [email protected] SUMARBÚÐIR 2020 VATNASKÓGUR VINDÁSHLÍÐ ÖLVER HÓLAVATN KALDÁRSEL

WWW.KFUM.IS

Skráning hefst þriðjudaginn 3. mars kl. 13:00 8 UMRÆÐA 28. febrúar 2020 FRÉTTASKOT Suðurlandsbraut 14 Útgáfufélag: Frjáls fjölmiðlun ehf. Stjórnarformaður: Sigurður G. Guðjónsson DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins á stafrænu Aðalnúmer: 512 7000 2. hæð 512 7070 Framkvæmdastjóri: Karl Garðarsson Ritstjóri: Lilja Katrín Gunnarsdóttir formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru Auglýsingar: 512 7050 [email protected] Prentun: Torg prentfélag Dreifing: Póstdreifing hljóðrituð. Notkun á efni blaðsins er óheimil án samþykkis. Ritstjórn: 512 7010 Sandkorn

Auglýst eftir ríkisstjórn Íslands Á Alþingi í vikunni stigu nokkrir þingmenn upp í pontu og auglýstu eftir ríkisstjórn landsins. „Er hún hætt?“ spurði Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Tilefni auglýsingarnar var skortur á málum frá ríkisstjórninni, sérstaklega málum sem stjórnin hafi boðað og fjöldi mála frá þingmönnum sem séu send í nefndir að því er virðist til að daga uppi. Oddný Harðar nefndi að einnig væru dæmi um að nefndarformenn felli frekar niður fundi heldur en að taka þessi mál fyrir, þótt þau séu um 2/3 þeirra mála sem fjallað Allt í rusli Brátt verður bikar þolin- hafi verið um á þessu þingi. mæðinnar líka barmafullur – má ætla. Líklega er eðilegt að þingmenn MYND: EYÞÓR ÁRNASON spyrji sig hvar ríkisstjórnin sé, enda gífurleg sóun á ­fyrir syndir foreldra sinna, þó ekki með pen- skattpeningum að eyða tíma í ingum, í gegnum tíðina. Þurft að líða fyrir það þras og mas til einskis. Fortíðarbölið kostar sitt í fjölskyldunni að vera barn alkóhólista. Alkó- 1.852 dagar hólista sem oft sviku loforð eða gerðu hluti Leiðari Alvarlegar greiningar og sjúkdóma sem þarfn- sem særðu fólkið í kringum þá. Skuldin lenti Í svari dóms- ast meðhöndlunar ævina á enda. Svo alvarlegt á barninu, enda foreldrarnir ekki með rænu mála–ráðherra Lilja Katrín Gunnarsdóttir er það að óvíst er hvort þetta barn geti áfram til að greiða hana upp. Svo loks þegar tilfinn- [email protected] við fyrirspurn frá Birni Leví stundað hefðbundna vinnu. Hugsanlega tek- ingalega skuldin er uppgreidd kemur annar Gunnarssyni, þingmanni Pírata, yrir ekki svo löngu skrifaði ég leiðara um ur við langt endurhæfingartímabil með til- stór og feitur tékki fyrir restinni. kemur fram að lengsti tími frá gleymdu börnin. Börn sem alast upp við heyrandi vinnutapi og minnkandi tekjum. Í minningum þessa barns fengu foreldrar því að beiðni um breytingu á óöryggi, ofbeldi og foreldra í vímuefna- Þetta uppgjör þessa barns er síðan langt þess ávallt þá hjálp sem þeir þurftu. Þau fóru umgengni barns berst embætti móki. Hvernig við horfum í hina áttina því frá að vera ókeypis. Þetta barn er ekki á inn og út úr meðferð og fengu ríkan stuðn- sýslumannsins á höfuðborgar- F og skiptum okkur ekki af þessum börnum. Svo flæðiskeri statt en syndir heldur ekki í seðlum. ing í hvert sinn sem þau gerðu sig líkleg til að svæðinu þar til máli er lokið alast þessi börn upp, týnd í þessum heimi, án Ræður við ákveðin útgjöld um hver mánaða- þurrka sig upp. Fóru á alls kyns fundi og voru er 1.852 dagar, eða rúmlega grunnlærdóms sem foreldrar í uppeldinu eiga mót en hins vegar má ekki mikið út af bera til hvött til að hugsa vel um sig sjálf. Barnið hins fimm ár. Á fimm árum getur að veita okkur. að endalok mánaðarins verði erfið. Síðustu vegar gleymdist. Það fékk engan stuðning, maður; klárað alla mennta- Þessi leiðari vakti nokkur viðbrögð og fékk mánuði hefur þetta barn eytt mörg hundruð enga fundi eða meðferð. Það var skilið eftir skólagönguna og tvö ár af há- ég orðsendingar frá ýmsum af þessum börn- þúsund krónum í lækniskostnað. Hátt í hálfa einhvers staðar og einhvers staðar og átti síð- skóla.Fimm ár er hálfur ára- um sem höfðu fetað misjafnar leiðir í lífinu. milljón yfir fjögurra mánaða tímabil. ­Þessir an að vera boðið og búið að taka afsökunar- tugur. Á fimm ára tímabili gæti Saga eins barnsins, sem fyrir löngu er orðið aurar hafa farið í greiningarferli, sálfræði- beiðnir foreldranna gildar þegar vímuefna- manneskja kosið til Alþing- fullorðið, stakk mig. kostnað, geðlæknakostnað og lyf. Þetta barn mókið rann af þeim. is tvisvar. Þessi staða hlýtur Það barn nálgast nú miðjan aldur og hefur hefur leitað þeirra leiða sem mögulegt er til að Það er fátt ósanngjarnara en að greiða að þurfa að vera í forgangi hjá þurft að eyða ævinni allri í að berjast við djöfla fá kostnað endurgreiddan eða lækkaðan, en skuldir sem maður stofnaði ekki til. Vera stjórnvöldum. Mál foreldra eru fortíðar. Um langa hríð lokaði barnið dyrunum það er aðeins brotabrot af heildarmyndinni. beittur óréttlæti. Þetta er bara ein saga af bráð og mega vart bíða því tím- að því helvíti sem æskan var og vonaði heitt og Þetta barn hafði samband við mig, af því mörgum. Raunverulegt dæmi um hvaða áhrif inn eldir manninn og börnin innilega að dyrnar yrðu læstar um aldir alda. að því fannst það skjóta skökku við að for- afskiptaleysi hefur. Hvers konar manneskjur líka. Eða eiga foreldrar kannski Svo fór ekki. Því hefur barnið nú þurft að gera tíðarbölið kostaði framtíðina svona mikið. það elur af sér. Er það svona framtíð sem við bara að bíða aðeins lengur eft- upp æskuna með ýmiss konar sérfræðingum. Þessi fullorðni einstaklingur átti jú enga sök viljum skapa börnum? n ir að börnin verði fullorðin og Þetta barn er nú fullorðið og með alls kon­ ar á þeim áföllum sem hann þurfti að horfa upp engin þörf á breytingu á um- greiningar sem rekja má til áfalla í æsku. á sem barn. Þessi manneskja hafði oft borgað gengni?

Spurning vikunnar Hvert er vanmetnasta Eurovision-lagið?

að styttist óðum í úrslitakvöld Söngvakeppninnar Þ2020 og fyrir harð- kjarna Eurovision-aðdá- endur er nú runninn upp dásamlegasti tími ársins. Næstu mánuði skýrist hvaða lög og flytjend- ur verða fulltrúar sinna landa í sjálfri Eurovision- -keppninni í Rottedam og stendur þessi veisla yfir Ég held að ég verði að segja lagið Karen allt fram yfir miðjan maí. með Bjarna Arasyni, það var í öðru sæti Flestir eiga sín uppáhalds í undankeppninni árið 1992, sama ár og Eurovision-lög, en blaða- ég fæddist. Það er klárlega eitt af mínum allra uppáhalds íslensku Eurovision-lög- manni lék þó forvitni á að Að mínu mati er vanmetnasta Eurovision- um og það eldist líka svo vel. Ég elska Eurovision 2015 – Lettland, Aminata með vita hvað keppendur í úr- Lífið er lag með Model er klárlega van- lagið Taken by a stranger sem fór út fyrir allt við þetta lag og fæ gæsahúð í hvert lagið Love Injected. Það er mitt „all time slitunum hér heima, telja metnasta lagið. hönd Þýskalands 2011. einasta skipti sem ég hlusta á það. favorite“ og náði langt en er strax gleymt. vanmetnasta Eurovison- Stefán Jakobsson Iva Marín Adrichem Ísold Wilberg Nína Dagbjört Helgadóttir lagið. LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 38.STARFSÁR / THE HALLGRIMSKIRKJA FRIENDS OF THE ART SOCIETY 38TH SEASON JÓHANNESARPASSÍA BACHS BWV 245 í búningi fyrir tenór sóló, 4. mars sembal, orgel og slagverk Miðvikudagur Flytjendur: kl. 20:00 Benedikt Kristjánsson tenór Elina Albach sembal- og orgelleikari Philipp Lamprecht slagverksleikari

Þessi einstæði flutningsmáti Jóhannesarpassíunnar hefur slegið í gegn í Þýskalandi og Hollandi. Benedikt Kristjánsson tenórsöngvari syngur passíuna frá upphafi til enda í samspili við orgel, sembal og fjölbreytt ásláttarhljóðfæri. Kirkjugestir taka þátt í sálmasöngnum.

Verkefnið hlaut nýlega hin virtu OPUS KLASSIK-verðlaun í Þýskalandi í flokknum “Áhugaverðustu tónleikar ársins” en Benedikt Kristjánsson Elina Albach Philipp Lamprecht meðal annarra verðlaunahafa þar voru Víkingur Heiðar Ólafsson, tenór sembal- og orgelleikari slagverksleikari Mariss Jansons, Vínarfílharmonían, Orchestra of the Age of Enlightment, Kim Kaskashian og Jonas Kaufman. Framundan eru Aðgangseyrir: 6.900 kr. Miðasala í Hallgrímskirkju. tónleikar á virtum tónlistarhátíðum í Evrópu m.a. Hamburger Opið daglega 9-17 Festspiele í Elbphilharmonie í Hamborg 11. maí nk. og Bach- og á www..is hátíðinni í Leipzig 13. júní nk. Benedikt Kristjánsson tenór er tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2019, m.a. fyrir þennan flutning sinn á Jóhannesarpassíunni.

listvinafelag.is 10 FRÉTTIR 28. febrúar 2020

UNGLINGAR SEM FREMJA. ALVARLEGA GLÆPI n Hópárás á 14 ára pilt í Kópavogi hefur vakið mikinn óhugwww.one.is n Takmörkuð [email protected] úrræði í boði fyrir unglinga sem fremja alvarleg ofbeldisbrot sími: 660 8551 . fax: 588 1057 ferðarheimili. Lítið er þó um eftir­ Auður Ösp Guðmundsdóttir [email protected] fylgni og stuðning í kjölfarið. Grein um árásina á Guðrúnu Seinustu áratugi hafa komið Jónu birtist í DV árið 2002. jórtán ára piltur í Kópa­ upp nokkur alvarleg hópárásar­ vogi varð fyrir fólskulegri mál hér á landi þar sem gerend­ líkamsárás af hálfu ung­ urnir og fórnarlömb eru ung­ Flingspilta á aldrinum 15 menni undir 18 ára aldri. Dæmi til 17 ára fyrr í þessum mánuði. eru um að fórnarlömb sitji upp Myndskeið af atvikinu sýnir pilt­ með varanlegan skaða og jafnvel ana ráðast á fórnarlambið með örkuml. höggum og spörkum. Fram hef­ Vilt þú koma ur komið í fjölmiðlum að fórn­ „Kom­um, þetta er nóg“ arlambið sé af erlendum upp­ Árið 2016 átti sér stað hættuleg runa og telur telur faðir hans ekki og alvarleg líkamsárás á bílapl­ útilokað að ástæða árásarinnar sé ani Langholtsskóla í Reykjavík. útlendingaandúð. Myndskeið af Fórnarlambið var unglingsstúlka, skjalamálunum árásinni hefur verið í dreifingu á nemandi í Austurbæjarskóla, en samfélagsmiðlum undanfarið og hún hafði lengi mátt þola mikið vakið mikinn óhug. einelti. Gerendurnir voru þrjár Einn af þeim ráðamönnum aðrar unglingsstúlkur en sú fjórða í lag? sem hafa tjáð sig um málið er Sig­ tók árásina upp á myndband sem urbjörg Erla Egilsdóttir, bæjar­ síðar fór í umferð á samfélags­ fulltrúi Pírata í Kópavogi, en hún miðlum. Árás­in var með þeim gerði árásina að umræðuefni á hættiR að stúlkecords­an fékk skila­boð þar fundi bæjarstjórnar í Kópavogi sem hún var spurð hvar hún væri á dögunum og kallaði eftir við­ stödd. Stuttu síðar mættu stúlk­ brögðum bæjaryfirvalda.Mála- Sagðist urnarog fjórar og skjalakerfiréðust á hana. hún hafa sent erindi til bæjarráðs Á myndskeiðinu má sjá stúlk­ með tillögu þess efnis að Kópa­ urnar lemja og niðurlægja fórnar­ Self-Service vogsbær hefjiOneRecords átak gegn einelti erlam ö ugbið með hrottalegumlausn sem hætti á auðveldar og ofbeldi meðal ungmenna. Þá meðan það liggur á gangstéttinni. sagðist hún viljafyrirtækjum kalla til fulltrúa Undirog sveitarfélögumlokin heyr­ist ein­ úr hópn­ haldaBláókunnugar utan stelpur réðust á send á upptökuheimili. Henni vanda sinn í framtíðinni að sitja frá lögreglunni til þess að ræða um segja: „Kom­um, þetta er hana og héldu henni niðri á hár- tókst síðar meir að koma lífi sínu í fangelsi. Stúlkan sökk djúpt í verklag þeirraum þegar mál upp koma sem nóg.“ eru Málið í gangi var kært átil hverjumlögreglu inu meðan tíma. þær spörkuðu i höfuð á rétta braut. neyslu áfengis og fíkniefna eftir mál sem varða ofbeldi og mis­ en aðeins einn af gerendunum hennar. „Ég græt mig enn í svefn yfir að hún losnaði úr fangelsi. Hún munun meðalStjórnendur ungmenna. hafahafði náð yrsýn sakhæfisaldri. yr gang mála„Ég var ofboðslega hrædd og því sem ég gerði. Ég hef þurft að svipti sigOnePortal lífi árið 2012. er Meðferðarúrræði fyrir af­ hrópaði í sífellu: „Hættið þið. lifa með þessu – og það hefur brotaunglingainnan eru af fyrirtækisinsskorn­ Annar gerandinn og sviptinotendur sig lífi Eruð þið óðar?“ En það var eins ekki verið auðvelt. Ég mun aldrei Hótaðvefgátt lífláti sem ef gerirhún kjaftaði frá um skammti hérlendis. Barn Eitt alvarlegasta tilfellið átti sér og þær væru ekki mennskar.“ hætta að refsa mér fyrir þetta,“fyrirtækjum Árið 2009 og sveitar-kom upp annað er einstaklingurgeta undir áátján einfaldan ára stað í október máta 1993. sótt Þá varð 15 ára Guðrún Jóna lá meðvitundar­ sagði hún í samtali við Fréttatímfélögum­ kleifthópárásarmál að veita íbúumþar sem fórn­ aldri, bæði samkvæmt íslenskum gömul stúlka, Guðrún Jóna Jóns­ laus í öndunarvél í meira en ann árið 2012. þjónustu allanarlambið sólahringinn, var fimmtán allt ára stúlka. lögum og barnasáttmálalista yr Sam þau­ dóttir,mál fyrir sem hrottalegri þeir líkamsárás mánuð eftir árásina. Þegar hún Eldri stúlkan hlaut þriggja ára Gerendurnir voru sjö stúlkur á einuðu þjóðanna. Sakhæfisaldur af hálfu þriggja stúlkna í mið­ vaknaði kom í ljós að hún hafði fangelsisdóm. Húnárið sat hinsum kring.vegar Rafræniraldrinum innri16 til ferlar 17 ára. Aðdrag­ á Íslandi er 15bera ár og lúta ábyrgð börn á borgá. Reykjavíkur. Stúlkurnar sátu hlotið varanlegan heilaskaða. aðeins inni í rúmteru ár.tengdir Dómari við við þjónustugátt andi árásarinnar fyrir íbúavar sá að ein af aldrinum 15 til 18 ára sömu lög­ ­fyrir Guðrúnu, réðust á hana með Hún hefur verið bundin við hjóla­ Hæstarétt skilaði sératkvæðieða viðskiptavini, og stúlkunum þar semtaldi þeirsig eiga óupp­ um og fullorðnir sakborningar. höggum og barsmíðum og mis­ stól síðan og er með afar takmark­ vildi skilorðsbinda dóm yfir stúl­ gerðar sakir við fórnarlambið og Ýmis ákvæði í lögum kveða þó á þyrmdu henni hrottalega. Guð­ aða málgetu. kunni. Gæða-Tók hann fram að stúlk­ fékk það inn í bíl til að ræða mál­ um sérstaka meðferð í þeim mál­ rún og móðir hennar ræddu við Lögregla taldi ekki sannað að an hefðistjórnun löngum á búið við erfið­ in. Við Suðurver settust sex aðr­ um þar sem um unga sakborn­ DV í nóvember 2002 og þar sagði þrjár stúlkur hefðu tekið þátt í ar heimilisaðstæður og „þurfi að ar stúlkur inn í bílinn og í fram­ stóran þátt í góðum inga er að ræða, en flest af þeim meðal annars: árásinni á Guðrúnu, heldur tvær. horfast í augu við þá þungbæru haldinu var bílnum ekið upp í ungmennum sem hafa verið Guðrún man allt sem gerðist Þær voru 14 og 16 ára á þess­ staðreyndárangri að fyrirtækja. hafa lagt framtíð Heiðmörk en annar bíll ók á eftir dæmd fyrir alvarlega glæpi á Ís­ þegar fólskuverkið var framið. um tíma. Báðar voru þær farnar 15 OneQualityára stúlku svo er að lausn segja ísem rúst í þar sem unglingspiltur var und­ landi hafa hlotið skilorðsbundinn Þær vinkonurnar voru að koma að neyta áfengis og fíkniefna. Sú einu vetfangi.“ Sami dómari taldi ir stýri. Í Heiðmörk var stúlkan fangelsisdóm. Í mörgum tilfellum úr afmæli og ákváðu að kíkja yngri var ekki ákærð, enda undir það geta reynst henni skaðlegt og dregin út og ráðist á hana. Þrjár hafa ungmenni verið send á með­ aðeins í bæinn. Þar gerðist það. sakhæfisaldri, en var hins vegar torveldað henni að takast á við úr hópnum gengu hvað harðast

ÍSLEN M SK JU T L E - V V - E T L

J

K

U

S

M

N

E Í

S L

L S

Í E

N

M

Hagkvæmar lausnir S

U T J

- L

E með áherslu á rekjanleika, V auðveldan aðgang og gagnsæi.

OneSystems bjóða heildarlausn í skjalamálum fyrirtækja og sveitarfélaga og þjónustu við viðskiptavini og íbúa þeirra www.one.is OneSystems - sími: 660 8551 | fax: 588 1057 | www.one.is | [email protected] 28. febrúar 2020 FRÉTTIR 11 UNGLINGAR SEM FREMJA ALVARLEGA GLÆPI n Hópárás á 14 ára pilt í Kópavogi hefur vakið mikinn óhug n Takmörkuð úrræði í boði fyrir unglinga sem fremja alvarleg ofbeldisbrot Ofbeldi gagn- „vart unglings- strákum líðst – og guð hjálpi þeim ef þeir eru af erlendum uppruna

Skjáskot úr myndskeiði sem sýnir árásina við Langholtsskóla.

fram og veittu stúlkunni meðal­ 15 ára gerandi mannræningi ­Íslandssögunnar“ í talið óhætt að vista þá í opnum ir um fjölda innbrota. Einnig var annars höfuðhögg. Stúlkurnar sjö Fleiri tilfelli hafa komið upp hér íslenskum fjölmiðlum. Axel Karl fangelsum. „Til þess að það sé á þrettán ára drengur úrskurðað- óku því næst á brott með stúlk- á landi þar sem ungmenni hafa var dæmdur í tveggja ára fang- hreinu þá eru það ekki óharðnað- ur í gæsluvarðhald vegna sama una. Inni í bílnum héldu þær gerst sek um alvarlega ofbeldis- elsi fyrir að hafa farið ásamt fjór- ir unglingar sem eru komnir með máls en hann var vistaður á með- áfram að láta höggin dynja á and- glæpi og jafnvel manndráp. Árið um félögum sínum að versl- fangelsisdóm.“ ferðarheimilinu Stuðlum. liti hennar. Stúlkan var loks skil- 1987 var 15 ára piltur dæmdur í un Bónuss á Seltjarnarnesi og DV ræddi einnig við Helga in eftir við verslunarmiðstöðina fjögurra ára skilorðsbundið fang- numið sextán ára starfsmann á Gunnlaugsson afbrotafræðing Handtekinn 11 sinnum Fjörðinn í Hafnarfirði og hótuðu elsi fyrir að hafa orðið jafnaldra brott. Fyrr um daginn hafði Axel sem sagði það hafa reynst afar illa Í nóvember 1996 greindi DV frá stelpurnar henni lífláti en hún sínum að bana fyrir utan ung- Karl losnað úr síbrotagæslu sem að reka sérstakt unglingafangelsi því að 16 ára gamall reykvískur myndi kjafta frá árásinni. Stúlkan lingaskemmtistaðinn Villta tryllta hann var í vegna annarra brota. hér á landi, og átti þar við Breiða- piltur hefði gengið berserksgang var með mikla áverka, illa útleik- Villa í Reykjavík. Átök urðu á milli Axel og félagar höfðu í hótunum vík sem starfrækt var á sjötta og í borginni undanfarna mánuði. in í andliti, bólgin og skrámuð. þeirra tveggja sem enduðu með við starfsmanninn, meðal annars sjöunda áratug seinustu aldar. Hann hafði verið handtekinn alls Árásarstúlkunar sjö voru allar því að pilturinn dró upp vasahníf með rásbyssu. Starfsmanninum Sérstök rannsókn var gerð þar 11 sinnum á árinu fyrir að ógna sakhæfar en undir lögaldri og því og stakk hinn piltinn í brjóstið. Í var stungið í skott á Subaru-bif- sem skoðað var hvað hefði orðið fólki og veita því áverka og í flest- börn samkvæmt laganna bókstaf. kjölfarið gaf hann sig sjálfur fram reið og svo ekið á brott. Ferðinni af ungu afbrotamönnunum og um tilfellum var hann vopnaður Þrjár úr hópnum voru síðar meir við lögreglu en hinn pilturinn lést lauk við hraðbanka við Hagatorg kom þá í ljós að 70–80 prósent hnífi. dæmdar í þriggja ára skilorðs- af áverkum sínum skömmu síðar. í Vesturbænum þar sem starfs- þeirra leiddust aftur út í glæpi. „Það gefur augaleið að piltur bundið fangelsi. Þegar málið var tekið fyrir dóm maðurinn var neyddur til að taka Hann segir það afar varhuga- sem fremur svona mörg afbrot var litið til þess að pilturinn hefði út 30 þúsund krónur í reiðufé. vert að láta saman í fangelsi unga þarf að vera einhvers staðar í „Iðrin lágu að einhverju leyti úti“ verið „ríflega“ 15 ára þegar hann Aðalsteinn Líndal Gíslason, menn sem deila með sér sömu meðhöndlun en ekki að ganga Í október 1970 varð 10 ára dreng- framdi þennan hryllilega glæp. elsti bróðir Axels, ræddi við DV vonbrigðum og sýn á veröldina laus á götunni. Það er hvorki hon- ur í Keflavík fyrir árás þriggja Dómurinn leit einnig til þess að um það leyti sem dómurinn féll í og myndi með sér tengslanet og um né umhverfi hans til góðs. jafnaldra sinna. ­Árásarpiltarnir pilturinn gaf sig fram við lög- héraðsdómi en þá var ljóst að Axel klíkur. Það er ljóst að virkari úrræði stungu drenginn með hnífi. Í reglu þegar í stað og viðurkenndi myndi afplána refsinguna á Litla- Axel Karl er ekki eini ung- vantar hér á landi til að stöðva frétt Morgunblaðsins kom fram brot sitt, auk þess sem verknað- -Hrauni, innan um morðingja, lingurinn sem hefur verið vistað- svona pilta tafarlaust og koma að gerendurnir hefðu verið „að- urinn hafði verið framinn í mik- nauðgara og barnaníðinga. ur í fangelsinu en árið 2007 þeim til hjálpar. Það þarf að taka komudrengir.“ Fórnarlambið var illi geðshræringu. Tekið var mið „Litla-Hraun er ekki ákjósanlegur greindi DV frá því að fimmtán ára svona alvarleg mál fastari tökum duglegur blaðsöludrengur í bæn- af 75. gr. þar sem drengurinn sem staður fyrir unglinga. Það er ljóst,“ unglingspiltur, Stefán Blackburn, til að hægt sé að stöðva þetta,“ um og var ásetningur árásarpilt- lést hefði orðið geranda til mik- sagði Aðalsteinn meðal annars. afplánaði dóm á Litla-Hrauni. Á sagði Ómar Smári Ármannsson, anna að hafa af honum peninga ils ama, sem varð til þess að hann Í apríl 2006 greindi DV frá því að einungis fimm mánaða tímabili aðstoðaryfirlögregluþjónn og til að geta komist með rútunni framdi verknaðinn. Hann hafði Axel væri vistaður á svokölluð- komst hann ítrekað í kast við lög- yfir­maður forvarnardeildar lög- heim til sín. Urðu þá sviptingar á þar að auki aldrei áður gerst sek- um stóragangi með eldriföngum in, meðal annars vegna líkams- reglunnar, í samtali við DV. milli þeirra sem enduðu með því ur um glæp. Ákvæði í lögum um eins og Annþóri Karlssyni hand- meiðinga, rána, fíkniefnaneyslu að drengurinn varð fyrir hnífs- manndráp kveða á um lágmark rukkara og Rúnari Ben Maitsland, og hótana. Afbrotaferli Stefáns Úrræðaleysið algjört tungu. Í frétt Morgunblaðsins fangelsisrefsingu og þetta er í sem var dæmdur fyrir stóra fíkni- var ekki lokið því árið 2014 var „Staðan virðist hins vegar vera kom fram að drengurinn hefði eina skiptið sem að einstaklingur efnamálið. hann ásamt öðrum dæmdur í þannig í dag að þetta sé sá hlotið „alvarlegan áverka á kvið- hefur hlotið skilorðsbundið fang- Erlendur S. Baldursson af- sex ára fangelsi fyrir hrottalega veruleiki sem blasir við ung- arholi og lágu iðrin að einhverju elsi fyrir manndráp hér á landi. brotafræðingur sagði í samtali líkamsárás og frelsissviptingu í lingsdrengjum,“ segir móðir 14 leyti úti.“ Hann gekkst undir við DV að ungir menn væru ekki Stokkseyrarmálinu svokallaða. ára pilts í samtali við DV. Sonur skurðaðgerð á Borgarspítalan- 15 ára á Litla-Hraun settir á Hraunið að ástæðulausu. Í mars 2005 voru tveir 15 ára hennar varð fyrir líkamsárás af um en á meðal innvortis meiðsla Árið 2005 hlaut 16 ára piltur, Axel Slík tilfelli væru metin út frá af- piltar vistaðir í gæsluvarðhaldi á hálfu jafnaldra sinna á seinasta voru sár á lifur og maga. Karl Gíslason, viðurnefnið „yngsti brotaferli manna og ef ekki væri Litla-Hrauni yfir helgi, grunað- ári. Um var að ræða vopnaða 12 FRÉTTIR 28. febrúar 2020

árás því árásardrengirnir voru fengum við loks að afhenda lög­ Frétt DV frá því í september 2005. með hnúajárn sem þeir notuðu reglunni myndbandið og láta til að ógna þótt þeir kýldu ekki taka skýrslu af okkur án þess að með því. Móðurinni blöskrar að­ þurfa sjálf að leggja fram kæru á gerðarleysi lögreglu í málinu, árásardrengina.“ sem hafði engar afleiðingar fyrir Móðirin tekur einnig fram að gerendurna. árásin á son hennar hafi ­verið al­ „Árásin fór fram um hábjartan gjörlega tilefnislaus. „Þetta var dag fyrir framan Ráðhús Reykja­ ekki einelti eða álíka. Árásar­ víkur á skólatíma, í tengslum við drengirnir bjuggu til ástæðu og viðburð sem félagsmiðstöðvarnar kröfðust afsökunar. Það var líka stóðu fyrir. Við fengum að kynn­ óhugnanlegt að finna hræðsluna ast af eigin raun ábyrgðarleysi sem greip um sig meðal bekkj­ allra yfirvalda sem við leituðum arsystkina sonar míns. Það þorði til eftir árásina – hvort sem um enginn að segja frá. Þau voru ræðir lögregluna, heilsugæsluna, mjög hrædd. Allir drengirnir grunnskólann, Birkihlíð, sem tek­ þrír sem réðust á son minn voru ur ekki við ofbeldisþolendum í skólum þvert á hverfi og koma undir 18 ára aldri, þjónustumið­ úr erfiðum aðstæðum. Með að­ stöð og barnavernd. Allir með gerðarleysinu er kerfið að mínu tölu vísuðu á næsta aðila þangað mati að ýta þeim lengra út á braut til við vorum komin heilan hring ofbeldis og glæpa í staðinn fyrir í kerfinu án þess að nokkur tæki að grípa inn í af ákveðni og festu.“ málið í sínar hendur.“ Móðirin bendir á að „Börn þurfa umhyggju og áverkavottorð hafi verið til stað­ aðhald“ ar og sömuleiðis hafi árásin ver­ ið Sigurður Hólm Gunnarsson er tekin upp á myndskeið sem síð­ forstöðumaður Barnaverndar ar var deilt á samfélagsmiðlum. Reykjavíkur og forstöðumaður á Hún bendir á að árásin hafi átt skammtímaheimili fyrir unglinga sér stað um hábjartan dag fyr­ í Reykjavík. Hann telur að ofbeld­ ir framan „fullt af fullorðnu fólki isglæpir unglinga hafi tekið á sig sem labbar fram hjá og gerir ekki aðra birtingarmynd en áður. „Það neitt“. virðist furðu algengt um þessar „Og ekki bara það. Við erum mundir að ungt fólk sé að skipu­ að tala um lögreglu og barna­ leggja árásir á einstaklinga í þeim verndaryfirvöld sem gera ekkert tilgangi að meiða og niðurlægja. í málinu af því að við foreldrarnir Mörg dæmi er um að árásirnar vildum ekki kæra árásardrengina, séu vísvitandi teknar upp á síma 14 ára drengi. Í okkar huga kom og þeim svo dreift um samfélags­ það ekki til greina enda lögreglan miðla.“ og barnaverndaryfirvöld með öll Hvað finnst þér um þau með- þau gögn sem þau þurftu til að ferðarúrræði sem eru í boði fyrir taka á málinu. Mín upplifun af ungmenni sem fremja alvarlega þessu var að kerfið er algjörlega ofbeldisglæpi? lamað og tekur alls enga ábyrgð. „Það eru til ágæt meðferðarúr­ Ofbeldi gagnvart unglingsstrák­ ræði fyrir ungmenni með hegð­ um líðst – og guð hjálpi þeim ef unarvanda, en um leið má velta þeir eru af erlendum uppruna.“ fyrir sér hvort gripið sé nægjan­ Móðirin bætir við að alvarleiki lega fljótt inn í. Ég tel afar mikil­ árásarinnar komi greinilega fram vægt að ungmenni sem verða fyr­ á myndskeiðinu. Það sé því alvar­ ir ofbeldi og ekki síður þau sem legt lögreglan skyldi ekki taka á beita slíku alvarlegu ofbeldi fái málinu. „Eftir að hafa baksað við aðstoð sem allra fyrst. Fórnar­ fræðingum og öðru fagfólki til að og einelti. Mér finnst einnig mik­ okkar um ofbeldi. Mörg þessara kerfið í nokkra mánuði og eftir að lömbin og fjölskyldur þeirra eiga vinna úr því áfalli sem fylgir því ilvægt að grípa þá einstaklinga ungmenna gera sér ekki grein hafa nýtt mér persónuleg tengsl að hafa greiðan aðgang að sál­ að verða fyrir alvarlegum árásum sem beita ofbeldinu strax og veita fyrir því hversu gríðarlega slæm­ þeim viðeigandi aðstoð.“ ar afleiðingar ofbeldi getur haft. Sigurður bendir á að ung­ Eitt hnefahögg eða spark í andlit menni í áhættuhegðun og þau annars getur hæglega örkumlað sem beita ofbeldi komi úr alls eða einfaldlega drepið þann sem konar aðstæðum. „Sum búa verður fyrir því. Við eigum dæmi vissulega við erfiðar aðstæður en um báðar þessar afleiðingar á Ís­ það er alls ekki algilt. Það sem þau landi. Fólk hefur lamast og látið eiga flest sameiginlegt er að þeim lífið í svona árásum.“ líður illa. Ungmenni með brotna Telur þú að það sé nægilega vel sjálfsmynd og í mikilli vanlíð­ hlúð að ungum fórnarlömbum an eru líklegri til að leiðast út í ofbeldisbrota, það er unglingum áhættuhegðun. Því hef ég alltaf sem verða fyrir alvarlegu ofbeldi lagt áherslu á að hvetja fólk til að af hálfu jafnaldra sinna? spara stóru orðin þegar kemur að „Ég er handviss um að við get­ gerendum.“ um gert betur í þeim efnum. Við Sigurður segir ofbeldið sem eigum mikið af færu fagfólki sem sést hefur í fjölmiðlum undan­ getur hjálpað þeim sem hafa orðið farna daga vissulega vera alvar­ fyrir alvarlegu ofbeldi og einelti, legt og sláandi, en það sé engum en það mætti bæta aðgengið og greiði gerður með því að gera lítið upplýsingar um hvar sé hægt að úr þeim ungmennum sem hegða leita aðstoðar. Sum fórnarlömb sér með þessum hætti. og fjölskyldur þeirra upplifa að „Börn þurfa umhyggju og að­ litla hjálp sé að fá og á þá upplifun hald en ekki fordæmingu og út­ verður að hlusta og bregðast við. Á skúfun. Ég hvet fólk sem tjáir sig þetta kannski sérstaklega við um opinskátt á opinberum vettvangi, innflytjendur og fólk sem stend­ svo sem eins og í athugasemda­ ur illa félagslega. Einelti og annað kerfum fjölmiðla, til að sýna still­ ofbeldi er grafalvarlegt samfélags­ ingu og aðgát. Reiði er eðlileg til­ mein sem getur haft mikil áhrif á finning en hún er ekki gagnleg líf þeirra sem verða fyrir því sem í baráttunni gegn ofbeldi. Mun og á nánustu aðstandendur og frekar hvet ég fólk til að sýna hlut­ nærsamfélagið allt. Það er því til tekningu, setja sig í spor þessara mikils að vinna með því að styrkja barna og huga að lausnum. Mark­ alla innviði sem snúa að velferð miðið er að draga úr ofbeldinu en barna. Við þurfum að veita fjöl­ ekki að fordæma og útskúfa. skyldum stuðning og efla skóla, Það er mikilvægt að huga að heilbrigðiskerfið, barnavernd, forvörnum og við sem erum for­ lögregluna og allt það sem getur eldrar ættum að ræða við börnin dregið úr vanlíðan ungmenna.“ n VELJIÐ STAÐ ÞAR SEM FAGMENNSKA ER Í FARARBRODDI

Auk hefðbundins réttindanáms bjóðum við upp á eftirfarandi námskeið:

• B-réttindi á íslensku, pólsku og ensku • Námskeið vegna akstursbanns • Meiraprófsnámskeið á íslensku og pólsku • Bifhjólanámskeið • Endurmenntun atvinnubílstjóra • Afleysingarmannanámskeið á leigubíl • Rekstrarleyfisnámskeið leigubíla og fólks– og farmflutninga

Endurmenntun atvinnubílstjóra Námskeið haldin alla laugardaga frá kl: 9:00-16:00

Pólsk Endurmenntun hefst 1. mars (95code)

Fyrirtæki geta óskað eftir sérnámskeiði fyrir hópa Næstu meiraprófsnámskeið 5. febrúar 2020 / 4. mars 2020/ 1. apríl 2020 kl: 17:30

Ökuskólinn í Mjódd byggir á margra ára starfsreynslu í öllum greinum ökunáms

Skráning á námskeiðin fara fram á vefsíðu okkar www.bilprof.is Ökuskólinn í Mjódd Þarabakka 3 109 Reykjavík bilprof.is s. 567 0300 [email protected] 14 FÓKUS 28. febrúar 2020 Ótti við foreldrahlutverkið í brennidepli n Elvar Gunnarsson er maður margra titla n Heillaðist snemma af regluleysi n Glímdi við óvenjulegt skilnaðarferli Tilraun í einni töku Tómas Valgeirsson [email protected] Elvar útskrifaðist úr Kvikmynda- skóla Íslands árið 2005 og gerðist að er eitthvað sem heillar skömmu seinna kennari við skól- mig svo mikið við reglu- ann. Í gegnum árin hefur hann leysi í listsköpun,“ ­segir unnið að fjölda tónlistarmynd- ÞElvar Gunnarsson, leik- banda og sinnt sínum eigin verk­ stjóri, tökumaður, handritshöf- efnum á milli. Auk þess semur undur, framleiðandi, tónlistar- Elvar rapptónlist í frístundum sín- maður, teiknari og faðir fjögurra um en hyggst ekki gefa hana út. dætra. Elvar hefur verið háður Segir hann þetta vera meira líkt listsköpun frá unga aldri í hin- áhugamáli til að halda sköpunar- um ýmsu formum. Snemma á gleðinni gangandi. Hann seg- lífsleiðinni lærði hann á píanó ir þetta ekki vera ósvipað ferlinu og byrjaði að rappa aðeins ­ellefu þegar hann gerði sína fyrstu kvik- ára gamall, auk þess að vera einn mynd í fullri lengd, en í því ferli Á bak við höfuðpaura XXX Rottweiler- var öllu tjaldað til en afrakstur- vélina Elvar leikstýrir hunda áður en hann sagði skil- inn mun trúlega aldrei líta dags- barnsmóður sinni ið við sveitina. Að eigin sögn hóf ins ljós. og fyrrverandi hann snemma að rappa og spila „Ég vil ekki gera það sem mér maka. á hljóðfæri, en hann segir kvik- sagt að sé gott í hefðbundnum myndaáhugann hafa verið ríkj- skilningi. Þetta er galin pæling,“ andi alla hans ævi og skilgreinir segir Elvar. „Í kvikmyndanámi er gera eitthvað sem mér var kennt hann sig sem „fullgildan víd- þér kennt hvað sé gott hvað sé það að væri gott.“ eólúða.“ Þetta skrifar hann á víd- ekki. Ég hef sjálfur verið sekur um eóleiguráf, myndasögulestur, að detta í slíkan pakka þegar ég hef Þau sem þora reglulegar heimsóknir í Nexus og verið að kenna, en grunnreglan er Elvar undirstrikar mikilvægi svo- ekki síst hressilegt, menningar- að afskrifa ekki geira- eða flokka- kallaðra flokkamynda í íslenskri uppeldi frá foreldrum sínum. myndir sem eitthvert rusl, heldur kvikmyndasögu og segir þær hafa „Ég var einnig rosamikill vín- þarf að finna og grúska í því sem mótað hann gífurlega, bæði á ylsafnari sem krakki og keypti þær skila til manns persónulega uppeldisárunum og síðar um æv- mikinn vínyl þegar hann kostaði og læra að meta snilldina í hinu ina. Hann segir það ekki vera til- bara 50 kall. Ég átti mikið safn af óvenjulega. Strax eftir kvikmynda- viljun að margar íslenskar kvik- því og ódýrum VHS-spólum og námið gerði ég mynd í fullri lengd, myndir séu oft keimlíkar þar kveikjan að mínum nördaskap í einni töku meira að segja. Það sem nemendum er yfirleitt kennt fólst svolítið í því að grafa, vita heppnaðist, þótt hún verði ekki á ákveðna ramma í frásögn og hvað er gott og hvað er ekki,“ segir séð af almenningi, en ég fékk góð- stíl sem eru sagðir virka. „Þeir Elvar. „Þegar ég hætti í Rottweiler an lærdóm út úr henni. Ég sá að sem þorðu að gera flokkamynd- þá fór ég meira að segja að vinna þetta væri góð mynd innan þess ir á þessum tíma í íslenskri kvik- á Aðalvídeóleigunni, aðallega var ramma sem mér var kennt að væri myndagerð, þeir skammast sín það til að byrja með vegna þess góð mynd, en ég fattaði að hún fyrir þær oftar en ekki og það skil mig vantaði pening en þar náði ég væri einfaldlega bara leiðinleg, al- ég ekki,“ segir Elvar. Reynsluboltar svolítið að rækta kvikmyndanör- veg fokkleiðinleg,“ segir Elvar. „Ég „Ég heillaðist mjög ungur af Halldóri Gylfasyni og dið í mér.“ áttaði mig á því að ég vildi ekki kvikmyndum sem fóru yfir strikið Halldóru Geirharðsdóttur bregður fyrir í hrollvekju Elvars.

og gerðu hluti sem enginn þorði Forn vættur og með- HAGBLIKK að gera; hvort sem það eru kvik- göngumartröð myndir eins og Blóðrautt sólarlag, Elvar hefur síðastliðin ár unnið Okkar á milli eða Morðsaga. Ég með hóp ungs kvikmyndagerðar- var meira að segja það mikill lúði fólks að því að klára hrollvekjuna að ég fór heim til Reynis Odds- It Hatched, sem gengur einnig sonar, sem leikstýrði Morðsögu, undir heitinu Mara. Myndin er og talaði við hann um myndina. sögð vera óður til horfinna tíma Ég átti bara kvöldstund heima hjá í hrollvekjugeiranum og í ætt honum og konunni hans og var við hrollvekjur sem gerðar voru svolítið mikið í þessu. Ég hafði seint á áttunda áratugnum. Nefn- gaman af því að yfirheyra fullt af ir Elvar kvikmyndir eins og Ros- liði sem mér þótti áhugavert. Ég emary’s Baby og The Shining sem var ekki bara aðdáandi þess efnis gífurlegan innblástur. sem menn eins og Reynir gerðu, Verkefnið hófst fyrir fimm heldur líka að þeir þorðu að gera árum og það hefur verið anna- það.“ samt ferli að sigla afrakstrinum Elvar rifjar upp gullaldarskeið í höfn. Upphaflega stóð til að af- RÚV þegar ýmiss konar sjón- hjúpa myndina árið 2017 en Brotna ekki varpsmyndir réðu þar ríkjum og ýmsar tafir hafa sett strik í reikn- voru oft stórfurðulegar og trufl- inginn. Til að bæta gráu ofan á andi, en hrollvekjur voru sérlega svart gekk Elvar í gegnum erfiðan Ryðga ekki algengar á níunda áratug síðustu skilnað meðan á framleiðslunni aldar. Elvar vísar í sjónvarpsmynd stóð. Ekki bætti heldur úr skák að Egils Eðvarðssonar, Steinbarn, í miðju skilnaðarferli blasti maki sem hafði gífurleg áhrif á hann. hans við augum á hverjum degi í „Sjónvarpsmyndir RÚV eru eftirvinnslu myndarinnar, en það Álþakrennur & niðurföll einhverjar skemmtilegustu er leikkonan Vivian Ólafsdóttir, myndir kvikmyndasögunnar á Ís- sem fer með eitt af aðalhlutverk- Litir á lager: landi, en það hafa svo fáir séð þær um hrollvekjunnar. í dag því aðgengi að þeim er nán- Elvar segir þó kvikmyndina Svart, hvítt, ólitað, rautt, silvurgrátt og dökkgrátt ast farið. En Steinbarn er fyrsta vera á góðum stað og segist vera kvikmyndin sem hræddi mig og spenntur að geta sýnt áhorfend- í ýmsum verkum mínum hef ég um afraksturinn. Myndin segir frá verið að sækja í þau áhrif sem sú ungu pari sem flytur frá Banda- Smiðjuvegur 4C - 202 Kópavogur - S 587 2202 kvikmynd hafði á mig.“ ríkjunum til afskekkts staðar á Ís- landi, þar sem til stendur hjá par- 28. febrúar 2020 FÓKUS 15 Ótti við foreldrahlutverkið í brennidepli n Elvar Gunnarsson er maður margra titla n Heillaðist snemma af regluleysi n Glímdi við óvenjulegt skilnaðarferli

Á tökustað Elvar ásamt Gunnari Drungalegt Plakat myndar- Kristinssyni við tökur innar vakti gífurlega athygli á á Möru/It Hatched. samfélagsmiðlum þegar það var afhjúpað á sínum tíma. Hönnuður er Ómar Hauksson.

­Eraserhead, sem fjallar í grunninn kollinum og segir Elvar það hafa um hræðslu við kynlíf og spennu verið eins og salt í sárið, á einmitt vegna barneigna. Elvar tekur þeim tímapunkti þegar hugurinn Vivian Ólafsdóttir undir það með blaðamanni að var sem mest að reyna að horfa máttur góðra hryllingsmynda sé fram á við frá fyrra lífi. „Þetta var oft falinn í að endurspegla eða svo furðulegt allt og mér leið eins varpa ljósi á mannlegar tilfinn- og eitthvert afl væri að fíflast í ingar, sem búa í hvaða skepnu mér,“ segir Elvar. eða afli sem persónur mæta. Seg- Í kjölfar skilnaðarins ákvað ir kvikmyndagerðarmaðurinn Elvar að kúpla sig frá kvikmynda- að það hafi verið meðvitað að gerðinni tímabundið og sneri sér segja sögu um konu sem verð- að leiðsögumannastarfi og hug- ur skyndilega ólétt og verður þá leiðslu í anda búddisma. „Ég slys- fjandinn laus vegna alls konar aðist í rauninni inn í búddismann spennu og geti margir mjög auð- og var fyrst, eins og eflaust fleiri, veldlega tengt við það. mjög efins með ferlið. Síðan um leið og ég fann þessa hugarró og Skilnaður, leiðsögn og var kominn í tengsl við tilfinn- inu að gera upp gamalt hús og rásinni eftir það. Auk Vivian fer þennan undirtón. búddismi ingar og hugarfar sem var mér opna gistiheimili. Gunnar Kristinsson með annað Ég fékk félaga minn til að skrifa Aðspurður um skilnaðinn se­ gir ókunnugt var kominn allt annar Við fyrstu sýn fagna þau aðalhlutverkið en einnig bregður hluta af handritinu með mér og Elvar að ferlið hafi tekið á, eins tónn í sjálfan mig,“ segir Elvar og kyrrðinni og horfa fram á við fyrir þekktum leikurum á borð við hann upplifði það þegar hann og eðlilegt sé, en þegar aðstæður varpar ljósi á það sem dró hann bjartsýnum augum, en dag einn Halldóru Geirharðsdóttur, Þór eignaðist barn, að þá fæddist voru sem erfiðastar hvíldi á hon- að því að gerast leiðsögumaður. finna þau djúpa holu á kjallara- Túliníus, Björn Jörund og Halldór það í belgnum. Úr því að ég hef um sú bölvun að vera í nálægð „Ég er mikið sagnfræðinörd og gólfinu og þar undir býr forn Gylfason. sjálfur verið viðstaddur fæðingu við fyrrverandi spúsu sína hvert það fylgir svolítið leikstjórastarf- vættur sem aðeins hefur heyrst „Það sem býr undir þessari dætra minna rennur í gegnum sem hann fór. inu að vera góður að stýra eða um í þjóðsögum. Konan gildnar kvikmynd er hræðsla við barn- huga minn hugsunin um hvað Hann segir þetta hafa verið leiðbeina stórum hópum. Þess skyndilega og virðist hafa orðið eignir,“ segir Elvar. „Þegar hug- fæðingar séu skrýtnar og manns- ákaflega súrrealískt og að á leið vegna var það nokkuð magnað ólétt á svipstundu. Í kjölfarið myndin var að fæðast ímyndaði líkaminn almennt.“ hans til útlanda hafi hann rekið hvernig leiðsagnarstarfið sam- verpir konan eggi eina nóttina ég mér að mér þætti myndin ekki Elvar vísar þá í frumraun augun í fimm mismunandi aug- einaði þetta tvennt og það er búið og hægist ekki mikið á atburða- nógu spennandi nema hún hefði ­Davids Lynch, hina víðfrægu lýsingar þar sem Vivian skaut upp að vera æðislegt.“ n

EIGUM MARGA LITI Á LAGER ÁLKLÆÐNINGAR & UNDIRKERFI HANNAÐ FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR

Nánari upplýsingar á mt.is og í s: 580 4500 16 NEYTENDUR 28. febrúar 2020 Framtalsskil 101 n Nokkur hagnýt atriði til að hafa í huga þegar þú fyllir út framtalið n Áttu rétt á afslætti?

m mánaðamótin er runninn upp sá tími ársins tekjur ungmennis í dálk 528. Til að sækja um þetta úr- Í framtali er hægt að gera grein fyr- þegar við þurfum að standa skil á skattfram- ræði er grundvallaratriði að framtali ungmennis hafi ir þeirri leigu sem þú hefur greitt tali okkar. Frestur til að skila inn framtali er til þegar verið skilað. Það nægir að annað foreldri til leigusala á árinu. Þetta U10. mars, en að vanda er hægt að sækja um við- sæki um, en ívilnunin skiptist á milli fram- er mikilvægt að gera bótarfrest. Með rafrænum skilum er oft leikur einn færenda. ef þú ert á eða að skila framtalinu, en þó er mögulega ástæða til að að fara að staldra aðeins við og fara yfir framtalið. Kannski áttu taka náms- rétt á ívilnun, kannski er vert að haka við eina ódýrustu Ódýr slysa- lán þar tryggingu landsins og hvað er málið með húsaleiguna, trygging sem greiðsl- þarf að gera grein fyrir henni á framtali eða ekki? Hér umiðinn veit- eru nokkur hagnýt atriði til að hafa í huga við framtals- Hakar við reit á ir sönnun fyrir því skil. Þessi listi er þó engan veginn tæmandi og DV hvet- framtali eða breytir í að þú sért á leigu- ur skattgreiðendur til að nýta sér ítarlegar framtalsleið- stillingum á þjónustu- markaði. Með greiðslu- beiningar sem skatturinn hefur útbúið og finna má á síðum RSK. miðanum er einnig hægt að slóðinni: leidbeiningar.rsk.is Á framtali er hægt að samkeyra þær upplýsingar sem óska eftir slysatryggingu við þú gefur upp við upplýsingar sem heimilisstörf. Það kostar aðeins leigusali gefur upp á framtali, svo ekki Afsláttur (skattaívilnanir) 550 krónur. Með slíkri tryggingu sé um svartar óuppgefnar leigugreiðslur að getur framteljandi tryggt sér rétt ræða. Eyðublað RSK 3.05 til bóta almannatrygginga vegna Vissar aðstæður eða áfall í lífinu getur valdið aukn- slysa við heimilisstörf, eða sama rétt og um útgjöldum. Skatturinn tekur tillit til þess með svo- vegna vinnuslysa. Slíkar bætur geta falist Leigutekjur nefndum ívilnunum, eða lækkun á þeirri upphæð sem í slysadagpeningum, greiðslu sjúkrakostn- verður grundvöllur útreiknings á tekjuskatti og útsvari. aðar eftir ákveðnum reglum, örorkubætur ef slys leiðir Eyðublað RSK 3.25 og reitur 510 á fram- Allar eiga þessar ívilnanir sameiginlegt að grundvallast til örorku og dánarbætur ef slysið veldur dauða innan tali, nema um skammtímaútleigu á gisti- á sérstökum aðstæðum eða áföllum sem geta haft mikil tveggja ára frá slysdegi. Slysatryggingin gildir aðeins ef rými, s.s. Airbnb, sé að ræða, í þeim tilvik- áhrif á gjaldþol fólks. Til að sækja um eftirfarandi íviln- framtali er skilað tímalega. um skal færa tekjur í reit 511 á framtali eða anir þarf að fylla út umsókn RSK 3.05 á framtali. á rekstrarblöð. Ef þú leigðir út íbúðarhúsnæði, sem fell- 1 Framfærsla annarra Gjafir ur undir húsaleigulög og leigjandi býr í, þá Ertu með foreldri, afkvæmi eða annan venslamann á skaltu færa brúttótekjur í reit 510 á framtali. framfæri því þeir geta ekki séð fyrir sér sjálfir? Þá gæt- Liður 2.3.6 á framtali Af þeirri fjárhæð teljast þó aðeins 50 pró- ir þú átt rétt á afslætti. Þetta á til að mynda við ef þú ert Ótrúlegt en satt þá eru gjafir skattskyldar tekjur í aug- sent til tekna en hin 50 prósentin eru skatt- með barn á framfæri á aldrinum 16–21 árs sem er tekju- um skattsins. Að sjálfsögðu eltist skatturinn þó ekki frjáls. Síðan þarf að gera grein fyrir tekjunum laust eða afar tekjulágt. Einnig getur þetta átt við ef þú við hefðbundnar afmælis- og jólagjafir, eða með öðr- á eyðublaði RSK 3.25. ert með venslamann eða til dæmis foreldri á framfæri um orðum þá eru hefðbundnar tækifærisgjafir undan- Ef um Airbnb er að ræða þá þarf að gera því viðkomandi stendur ekki undir eigin framfærslu. þegnar skattlagningu, ef verðmæti þeirra er ekki meira grein fyrir þeim tekjum í reit 511. Hámarkslækkun vegna framangreinds fyrir árið 2020 en almennt gerist um slíkar gjafir. Ef þú ert leigusali en ert einnig sjálfur að er 390.000 krónur, ef ungmenni hefur engar tekjur haft. leigja húsnæðið sem þú býrð í þá geturðu talið Tekjur ungmenna skerða lækkunina að því sem nem- leigugjöld þín frá leigutekjunum. Þessi mis- ur þriðjungi tekna þeirra og fellur þessi réttur niður ef Vinningar í veðmáli eða keppni munur skráist í reit 510. Neikvæður mismunur tekjur ungmennis voru yfir 1.170.000 á árinu 2019. færist ekki á framtal. Liður 2.3.6 á framtali. Ef þú leigir út þrjár íbúðir eða fleiri þá er 2 Eignatjón Slíkir vinningar eru skattskyldir, nema þeir séu sér- um atvinnurekstur að ræða og þú þarft að færa Ef þú hefur orðið fyrir því óláni á síðasta ári að lenda í staklega undanskildir skattskyldu með lögum en slíkt á starfsemina inn á rekstrarblað RSK. verulegu eignatjóni sem þú hefur hvergi getað fengið til dæmis við um vinninga í Lottó. bætt, þá gæti það orðið grundvöllur skattafsláttar. Skil- yrðið er að eignatjónið hafi átt sér stað á framtalsárinu, Ný sambúð það hafi ekki fengist bætt frá tryggingum eða öðrum Vinna við eigin íbúðarhúsnæði aðilum og að um verulegt eignatjón sé að ræða. á vinnutíma Fyllt út með eyðublaði RSK 3.27 Ef þú skráðir þig í sambúð á síðasta ári þá 3 Veikindi og slys Liður 2.3.6. á framtali og Húsbyggingarskýrsla RSK færðu stjörnumerkingu við fjölskyldumerkingu Ef veikindi, slys, andlát eða ellihrörleiki hafa valdið 3.03 á forsíðu framtalsins. Ef þú færð slíka stjörnu þá miklum útgjöldum eða með öðrum hætti valdið veru- Ef þú varst að vinna við eigið húsnæði á hefð- þarftu að fylla út eyðublað RSK 3,27 og gera grein lega skertu gjaldþoli þá gæti ívilnun komið til álita. Þá bundnum vinnutíma þá telst það til tekna og þarf að fyrir upphafsdegi sambúðar samkvæmt Þjóðskrá er verið að horfa til þess kostnaðar sem þú hefur sjálf- gera grein fyrir slíkri vinnu á framtali. Sama á við um og hvort, ef skilyrði eru uppfyllt, óskað er eftir sam- ur greitt og er umfram það sem getur talist til venjulegs skiptivinnu, gjafavinnu og eigin vinnu við aðrar fast- sköttun. Ef þú varst áður einstætt foreldri og varst kostnaðar vegna til dæmis lyfja og læknisheimsókna. eignir en íbúðarhúsnæði, til dæmis sumarbústað. að hefja sambúð með öðrum en hinu foreldri barns Eins geta þeir sem eiga langveik börn eða börn með Vinna við eigin íbúðarhúsnæði sem fer fram utan þá heldur þú áfram réttinum til að fá barnabætur fötlun sem veldur verulegum útgjöldum átt rétt á af- hefðbundins vinnutíma er hins vegar skattfrjáls. sem einstætt foreldri í ár. slættinum. 4 Tapaðar kröfur Kaup og sala eigna Ef vinnuveitandi fór í þrot Ef framteljandi tapaði útistandandi kröfum, ótengdum atvinnurekstri, á árinu þá gæti það orðið grundvöllur Fyllt út með eyðublaði RSK 3.02. Liður 1.4 á framtali lækkunar. Til dæmis ef framteljandi lánaði kunningja Varstu að kaupa og/eða selja eignir árið 2019 án Ef vinnuveitandi þinn fór í þrot á árinu og þú átt peninga en tapaði kröfunni vegna gjaldþrots lántaka. þess að það tengdist atvinnurekstri? Þá þarftu inni launagreiðslur þá getur þú gert grein fyrir þeim Eða ef framteljandi var ábyrgðarmaður á láni og á ekki að fylla út eyðublað 3.02. Söluhagnaður af bæði undir lið 1.4 á framtali. Launin eru ekki færð til tekna. endurkröfu á lántaka. lausafé og fasteignum er skattskyldur, nema í Hafir þú fengið greiðslur frá ábyrgðarsjóði launa þarf þeim tilvikum þar sem eignanna var ekki afl- þó að gera grein fyrir þeim sem tekjum. að gagngert í þeim tilgangi að hagnast. Ef þú Ungmenni í námi ert að selja fasteign innan tveggja ára frá því að þú keyptir hana þá er hagnaður af sölu hennar Eitthvað óskýrt? Liður 1.3 á framtali skattskyldur. Hagnaður verður þá skattlagður Ef þú ert með ungmenni á framfæri, sem er í námi, þá eftir reiknireglum um fjármagnstekjuskatt. Starfsfólk skattsins býður upp á þjónustu mánudaga getur það gefið þér tilefni til að sækja um ívilnun. Hér til fimmtudaga frá 09.00–15.30 meðan á framtalsfresti er aðeins átt við lán sem ekki er lánshæft. Þetta úrræði stendur. Þú getur haft samband í síma 442-1414. n skerðist svo eftir tekjum ungmennis og fellur niður að Greidd leiga fullu ef tekjur ungmennis voru yfir 1,17 milljónir á síð- Erla Dóra asta ári. Tilgreina þarf nafn skóla á framtali og tilgreina Fyllt út með greiðslumiða RSK 2.02 [email protected] KYNNINGARBLAÐ Veislur framundan 28. febrúar 2020 Ábyrgðarmaður: Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir / [email protected] Umsjón: Jóhanna María Einarsdóttir / [email protected]

FORMAL STÚDENTSHÚFUR: „Lækkuðum verð um 40%“ yrirtækið Formal hefur mælst mjög vel fyrir hjá Stúdentshúfur var stofnað árið útskriftarnemum og er þessi lögun F2008 af þremur nýstúdentum húfunnar orðin sérstaða okkar. sem fannst verð á útskriftarhúfum Áætlað er að um 3.000–3.500 alltof hátt og að tími væri kominn á nemendur útskrifist í vor úr hinum virka samkeppni á þessum markaði, ýmsu menntaskólum um land en áratugum saman sat sama allt. Með húfu frá Formal mun fyrirtækið að öllum markaðnum án útskriftarnemandinn því líta vel út nokkurrar samkeppni. á öllum þeim fjölda ljósmynda sem Formal kom eins og ferskur alla jafna eru teknar á þessum andblær inn á markaðinn og ánægjulega degi.“ lækkaði strax verð á útskriftarhúfum Formal býður upp á allar gerðir um 40% og var því vel tekið af útskriftarhúfa sem notaðar eru á útskriftarnemendum. Síðastliðin Íslandi. Húfan er framleidd eftir 12 ár höfum við því veitt íslenskri hönnun og er mikið lagt samkeppnisaðilum okkar mikið upp úr þægindum, efnisgæðum aðhald og haldið niðri verði á og saumaskap. „Húfurnar koma í þessum mikilvæga lið hverrar 14 stærðum og eru í grunninn eins útskriftar. Formal hefur alla tíð gerðar, með mismunandi lituðum verið leiðandi á markaðnum kollum. Vínrauðir kollar fyrir iðnnema, þegar kemur að vörunýjungum fjólubláir fyrir Keili, gráir kollar fyrir tengdum útskriftarhúfum. Áður starfsbraut og hvítir fyrir stúdenta. hafði einungis verið seld ein Að okkar mati á að vera hægt að ákveða sig hvort þeir vilji húfu eður útfærsla af stúdentshúfum, nýta húfurnar oftar en einu sinni ei. Við getum útvegað húfu með allt en með tilkomu Formal gátu og oftar en tvisvar. Sumir fara í að klukkustundar fyrirvara, en ef fólk útskriftarnemar fengið ártalshnappa fleiri en eitt útskriftarnám og í vill láta bródera í kollinn tekur það í húfurnar, nafnabróderingu í mörgum tilfellum samnýta systkini aðeins lengri tíma.“ húfukoll, útskriftarglös með nafni húfurnar. Sáraeinfalt er að skipta Við svörum fyrirspurnum og og margt fleira til þess að gera út húfukollum í stað þess að kaup tökum við pöntunum einstaklinga útskriftarhúfuna að enn fallegri og nýja húfu, og við bjóðum upp á slíka og hópa á vefsíðu okkar formal. eigulegri grip. Einnig bjóðum við upp þjónustu fyrir okkar viðskiptavini.“ is, í tölvupósti: [email protected], á barmmerki flestra skóla, sem hægt Formal býður upp á sérstaka á Facebook síðu okkar eða í síma Ingimar Ísaksson er að næla í húfu eða barm. pakka þegar kemur að kaupum 555-7600 og auk þess erum við Að sögn Ingimars Ísakssonar, á útskriftarhúfum. Bronspakki, með verslun í Sundaborg 5, en finna okkur á Facebook-síðunni: eins eigenda Formal, „þá er stærsta Silfurpakki, Gullpakki og opnunartíma er hægt að sjá á Formal stúdentshúfur og á breytingin sem við höfum gert Platínumpakki. Pakkarnir innihalda vefsíðu okkar. Einnig er hægt að Instagram @studentshufur. á útskriftarhúfunum að styrkja allir útskriftarhúfu og mismikið hana að ofan þannig að hún haldi af skemmtilegum aukahlutum lögun sinni og sitji fallegar á höfði sem gera útskriftardaginn enn útskriftarnema. Eftir að hafa eftirminnilegri. „Ódýrasti pakkinn hjá skoðað hundruð ljósmynda af okkur er Bronspakkinn sem kostar útskriftarnemum, var húfan oftar 8.490 og svo hækka pakkarnir í en ekki mjög aflöguð og krumpuð verði eftir því sem fleiri aukahlutum á höfði nemenda sem okkur fannst er bætt við. Svo eigum við að mjög óspennandi. Það vildum sjálfsögðu útskriftarhúfur á lager við laga og bæta. Þessi breyting fyrir þá sem eru á síðustu stundu að Veislur framundan KYNNINGARBLAÐ 28. febrúar 2020

PING PONG: Tómstundatækin í Ping Pong eru frábærar fermingargjafir

itt það jákvæðasta sem snóker og pool. Mörg af þessum einstaklingum gjafabréf með virka daga frá kl. 12:30 til 18:00. fólk sér við þessi tæki er tækjum henta vel í bílskúrinn eða verðupphæð að eigin vali frá Ping Símanúmer er 568-3920 og Eað þau fá krakkana frá sumarbústaðinn og þeim fylgir allt Pong í fermingargjöf. Til þess að 897-1715 og netfang pingpong@ tölvuskjánum og til að hreyfa sig,“ sem þarf til að stunda þessa leiki, kaupa gjafabréf er nóg að mæta í pingpong.is. Vefsíða er á slóðinni segir Sigurður Valur Sverrisson, svo sem spaðar og kjuðar. Síðumúlann eða hafa samband við pingpong.is. eigandi verslunarinnar Pingpong.is okkur í síma 568-3920 eða 897- Hér gefur að líta nokkur dæmi en þar er mikið úrval af klassískum Gjafabréf fyrir drauminn 1715. Einnig má senda vefpóst á um frábærlega skemmtileg tómstundatækjum, til dæmis Margir eiga sér þann draum að vera [email protected]. tómstundatæki úr Pingpong sem framúrskarandi pílukastsvörur og með borðtennisborð, fótboltaspil Pingpong.is er til húsa að væru fullkomnar fermingargjafir, en borðtennisbúnaður. Enn fremur eða poolborð í kjallaranum. Þá er Síðumúla 35 (gengið inn að það er um að gera að koma í búðina fæst þar allur búnaður fyrir billjard, fátt tilvaldara en að gefa slíkum aftanverðu). Verslunin er opin og skoða úrvalið betur.

Poolborð. Verð frá: 101.200 kr. m/vsk.

Nú er frisbígolfvelli að finna út um land allt. Fullkomið í ferðalagið. Frisbí-golfsett Verð Píluspjöld á breiðu verðbili: frá: 5.400 kr. m/vsk. Verð frá: 8.750–38.800 kr. Þú hittir svo sannarlega í mark með þythokkíborði! Þythokkíborð mini. Verð frá: 11.990 kr. m/vsk. Þythokkíborð stór. Verð frá: 96.927 kr.m/vsk.

Körfuboltaspjöld. Verð frá: Borðtennisborð í bílskúrinn eða Stórskemmtileg fótboltaspil. 56.800 kr. m/vsk og upp. sumarbústaðinn. Verð frá. 33.557 kr. m/neti. Körfuboltaspjöld. Verð frá: 56.800 kr. m/vsk og upp. 28. febrúar 2020 KYNNINGARBLAÐ Veislur framundan

MI ICELAND: Glæsilegar fermingargjafir frá MI Iceland! i Electric Scooter er eitt vinsælasta Mrafmagnshlaupahjól í heiminum í dag. Hjólið er sterklega byggt enda búið til úr sams konar áli og notað er í flugvélar! Það inniheldur öflugan rafmagnsmótor sem kemst allt að 25km/klst hraða og með öfluga rafhlöðu sem skilar 30 km drægni á sléttum jarðvegi. Mi Electric Scooter er hin fullkomna fermingargjöf sem mun nýtast vel í sumar.

Frábær snjallúr frá 9.990 kr! atvinnuljósmyndari eða að stíga inn í Hjá Mi Iceland færðu fjölbreytt úrval fullorðinsárin, þá viltu ekki láta þetta snjallúra. Hvort sem þú vilt fylgjast tryllitæki framhjá þér fara! með skrefum dagsins, athuga púlsinn, fylgjast með hjartslættinum Þráðlaus heyrnartól frá 8.990 kr! eða bara hoppa með úrið í sund þá Hjá Mi Iceland finnur þú fjölbreytt úrval ættir þú að finna rétta úrið hjá Mi heyrnartóla sem henta vel fyrir æfingar, Iceland. Verð frá 9.990 kr. útihlaup eða bara hversdagsnotkun. Frábær viðbót í fermingarpakkann því Mi Note 10 pakkar fimm myndavélum hver vill snúrur árið 2020? sem hver og ein hefur sitt fram á að færa – meðal annars 108MP Mi Iceland er með verslun í Síðumúla myndflögu. Ekki nóg með það heldur 23 ásamt vefverslun á mii.is kemur síminn með risastórri 5.260mAh sem sendir frítt hvert á land sem rafhlöðu sem endist auðveldlega í tvo er. Fleiri hugmyndir að flottum daga í mikilli notkun. Hvort sem þú ert fermingargjöfum á mii.is Veislur framundan KYNNINGARBLAÐ 28. febrúar 2020 LUX VEITINGAR: Svo miklu meira en bara veisluþjónusta! eislu og veitingaþjónustan nafnið Sælkerabúðin og er ætlunin Lux veitingar var stofnuð að selja þar ýmiss konar „gúrmei“ Vaf þeim Hinriki Lárussyni sælkeravörur. Á staðnum verður og Viktori Erni árið 2018. Lux kjötborð þar sem hægt verður að veisluþjónusta sérhæfir sig í fyrsta velja ýmislegt gómsætt í matinn. flokks veitingum og veisluhaldi Þá munum við leggja áherslu á gott fyrir hin ýmsu mannamót svo sem úrval af girnilegu meðlæti. Ýmislegt brúðkaup, einkaveislur, árshátíðir, ljúffengt verður á boðstólum eins og fermingar, útskriftir og margt fleira. grillað brokkolini, saltbökuð seljurót „Góð veisluþjónusta þarf að gera og fleira. Einnig munum við bjóða ýmislegt fleira en að framreiða upp á úrval osta sem og ýmislegt góðan mat og okkar aðalsmerki eru annað góðgæti.“ lúxus, gæði og góð þjónusta. Við hjá Lux veitingum erum þekktir fyrir Sælkerapakkar fyrir matarboðið að stíga út fyrir kassann til þess að Sælkerabúðin mun bjóða upp uppfylla nær alla villtustu drauma á spennandi nýjung þar sem viðskiptavina okkar. Þú getur treyst hægt verður að panta sérstaka því að við hugsum fyrir hverju sælkerapakka. „Viðskiptavinurinn einasta smáatriði. pantar þá hjá okkur matarpakka Saman getum við töfrað fram með öllu sem þarf til þess að halda draumaveisluna þína, því hver veisla dýrindis matarboð fyrir fyrirfram er einstök og sérsniðin að hverjum ákveðinn fjölda gesta. Hægt verður viðskiptavini fyrir sig,“ segir Viktor. að fá matarpakka t.d. fyrir tvo í Hjá Lux Veitingum starfar úrvalslið rómantískan kvöldverð eða fleiri kokka og matreiðslumeistara og ef um er að ræða matarveislu.“ þess má geta að tveir meðlimir Við hvetjum alla til að fara inn í kokkalandsliðinu starfa hjá á saelkerabudin.is og skrá sig á veitingaþjónustunni. Það eru þeir póstlistann hjá okkur til þess að fá Ísak Aron Jóhannsson og Ísak Darri 2.000 kr. inneign á fyrstu pöntuninni Þorsteinsson. á sælkerapakka frá Lux Veitingum.

Ekkert er ómögulegt! Spennandi námskeið á vegum Lux Senn rennur tími ferminga og Inn af Sælkerabúðinni verður svo útskrifta í garð. Sama hvert tilefnið fullbúið heimiliseldhús með nýlegum er þá vitum við að þín veisla á skilið eldhústækjum. „Þar er ætlunin að það besta. Á vefsíðu Lux veitinga er halda ýmis skemmtileg og fræðandi hægt að panta ýmist tilbúnar veislur, matreiðslunámskeið fyrir allt að samsetta matseðla eða velja saman 10–12 manna hópa. Þetta er t.d. ýmsa smárétti. Þá eru meðal annars stórsniðugt fyrir fyrirtæki til að halda tilbúnir fermingarmatseðlar sem og starfsdaga eða samhristinga. Ef fólk fyrir útskriftir. Einnig er tekið á móti hefur áhuga á að panta námskeið séróskum í síma 852-6757 eða í eða sælkerapakka hjá okkur er tölvupósti [email protected]. um að gera að fylgjast með Lux „Við eldum matinn á staðnum sem Veitingum á Facebook. Þar munum tryggir ferskleika matarins. Þá getum við auglýsa nánar hvers kyns við sett upp fullbúið eldhús hvar námskeið verða í boði.“ sem er og reitt fram ógleymanlega veislu, sama hvort þemað er látlaus Lux Veitingar, Bitruhálsi 2, 110 steikarveisla í óbyggðum eða Reykjavík. smáréttahlaðborð í borðstofunni Nánari upplýsingar má nálgast þinni – ekkert er ómögulegt!“ á vefsíðunni luxveitingar.is eða á Facebook-síðunni: Lux Veitingar Sælkerabúðin Sími: 852-6757 Sælkeraverslun á vegum Lux Tölvupóstur: [email protected] Veitinga verður opnuð í lok apríl Instagram: @luxveitingar næstkomandi. „Verslunin mun bera

Viktor til vinstri og Hinrik til hægri. 28. febrúar 2020 KYNNINGARBLAÐ Veislur framundan Veislur framundan KYNNINGARBLAÐ 28. febrúar 2020

SELFIE.IS: Myndar gleðina í þinni veislu! jósmyndabox eru sífellt þar sem iPad tekur myndirnar eins stemningunni og svo er afraksturinn vorum við staðsett í Reykjavík, algengari sjón við hvers kyns og t.d. Selfie hringurinn.“ Á meðan sá að maður á fullt af skemmtilegum með þrjú myndabox og nokkra Ltilefni. Afmæli, fermingarveislur, myndaboxin eru í leigu erum við myndum eftir á.“ bakgrunna, en þetta hefur stækkað brúðkaupsveislur, skólaböll, alltaf á vaktinni og hægt að hringja hratt. Í dag erum við með fimmtán árshátíðir og margt fleira. „Fólk er í okkur. Öll myndaboxin eru til Gestabókin hefur aldrei verið myndabox, yfir áttatíu bakgrunna að átta sig á hvað þetta er sniðug sýnis á heimasíðunni selfie.is með svona flott og erum staðsett í Reykjavík, á viðbót í veisluna. Ekki skemmir stjörnugjöf sem segir til um gæði Stærri myndaboxin hafa það Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. Því fyrir að kostnaðurinn kemur myndaboxanna. fram yfir þau minni að þau getum við þjónustað stóran hluta af skemmtilega á óvart, því þetta hafa möguleika á tengingu við landinu. Þá bjóðum við fólki einnig er alls ekki dýrt, en afraksturinn Fáðu prentara með myndboxinu ljósmyndaprentara sem prentar upp á að sækja til okkar gráa og er aftur á móti ómetanlegur. Það Selfie.is hefur sankað að sér yfir út allt að 700 myndir á staðnum. klassíska myndaboxið og setja sjálft myndast skemmtileg stemning og áttatíu mismunandi bakgrunnum Selfie.is býður þá upp á gestabækur upp, t.d. ef um er að ræða veislur eftirvænting í kringum kassana sem og skemmtilegum leikmunum til sem er afar sniðug viðbót í veisluna úti á landi. Þau myndabox eru með erfitt er að toppa. Þegar mynd er þess að hressa upp á myndirnar. ef leigður er prentari. Gestabókin ljósmyndavél og stúdíóljósi eins og tekin, er í boði fyrir þá sem eru á „Flottur bakgrunnur gerir myndirnar er með plastvasa sem myndirnar stærri myndaboxin okkar, en eru myndunum, að láta senda sér í sms, skemmtilegri og eftirminnilegri. passa í og þarf því ekki að líma leigð í helgarleigu, frá föstudegi til tölvupósti, nota QR kóða eða fá Safnið okkar er sístækkandi og myndirnar í bókina. Þá þarf einungis sunnudags (eða eftir samkomulagi) myndina útprentaða þegar leigður bakgrunnar okkar henta við hvaða að smella myndinni í og skrifa og því á sama verði. er prentari með myndaboxinu. tilefni sem er. Við erum með brons-, skemmtilega kveðju við myndina. Leigutakinn fær allar myndirnar silfur- og gullpakka ásamt því að Klassíska boxið með prentara. og Selfie geymir myndirnar í tvö sérsníða pakka fyrir viðskiptavini.“ Myndabox í kynningarskyni Heimasíðan okkar er einföld í notkun ár. Í lok viðburðar er því til fullt af Bronspakkinn inniheldur Myndaboxin eru stórsniðug og og hægt er að panta allt á henni. Við skemmtilegum myndum sem gaman myndabox, uppsetningu og frágang. skemmtileg lausn fyrir fyrirtæki bjóðum fólki upp á að greiða með er að fletta í gegnum og minnast Silfurpakkinn, sem er vinsælastur til að nota í kynningarskyni. „Þá greiðslukorti, Netgíró, Pei, millifærslu góðra stunda,“ segir Ægir, annar hjá okkur, inniheldur myndabox, er vinsælt að halda viðburði og eða að fá innheimtukröfu í bankann. eigenda Selfie.is. bakgrunn og leikmuni. vörukynningar á vegum fyrirtækisins Það er um að gera að tryggja sér Gullpakkinn inniheldur myndabox, og leigja myndabox. Hægt er að myndabox í veisluna í tæka tíð því Bestu mögulegu myndgæði bakgrunn, leikmuni, prentara og setja lógó fyrirtækisins á myndirnar á seinasta ári voru margar helgar Selfie.is býður upp á fjölbreytt 100 myndir. Þá er hægt að fjölga sem koma úr boxinu, starfsmenn og fullbókaðar. Við höfum fengið að úrval af myndaboxum með myndunum í 700 með litlum gestir deila myndunum á Facebook taka þátt í að skapa minningar með mismunandi útlit sem passa í viðbótarkostnaði. og Instagram og fyrirtækið verður fjölda fólks og erum komnir með margs konar veislur. „Við leggjum Hjartaboxið með prentara og sýnilegra á samfélagsmiðlum. fasta viðskiptavini sem leigja aftur mikla áherslu á mikil myndgæði leikmunum. Einnig hafa fyrirtæki verið og aftur myndabox hjá okkur. Við og notumst eingöngu við hágæða að nýta sér myndaboxin í leggjum okkur fram við að þjónusta ljósmyndavélar frá Canon. Einnig Selfie myndabox í starfsmannamyndatökur, en þetta okkar viðskiptavini sem best.“ notum við hágæða stúdíóljós frá fermingarveisluna er mjög hentug lausn þar sem hægt virta svissneska framleiðandanum Myndaboxin verða sífellt vinsælli er að velja úr myndum og myndirnar Selfie.is – myndaðu gleðina með Elinchrom sem skilar sér í fullkominni í fermingarveislum sem og koma strax,“ segir Ægir. okkur lýsingu á myndunum og bestu úskriftarveislum. „Það eru margir Sími: 519-3636 mögulegu myndgæðum sem völ er búnir að bóka hjá okkur myndabox Í Reykjavík, á Akureyri, Tölvupóstur: [email protected] á. Myndaboxin frá okkur skila því í útskriftir og fermingar núna í vor. Egilsstöðum og Ísafirði! Facebook: Selfie.is Myndabox skýrum og flottum myndum. Við Svona box bætir töluverðu við Selfie.is byrjaði árið 2018 að leigja Instagram: Selfie.is bjóðum einnig upp á myndabox hvaða veislu sem er, heldur uppi út myndabox í veislur. „Upphaflega 28. febrúar 2020 KYNNINGARBLAÐ Veislur framundan

HLYNUR KOKKUR: Töfrahráefnið í góðri veislu rúmu ári hefur duglegt að panta veisluþjónustu veisluþjónustunni Hlyni kokki með góðum fyrirvara. „Það er að Á heldur betur vaxið fiskur um verða ansi mikið bókað hjá hjá mér hrygg. „Ég byrjaði smátt og hef svo í apríl, enda eru flestar fermingar aukið við mig hægt og bítandi,“ segir þá. Einnig hef ég fengið fjölmargar Hlynur Guðmundsson. Eftir aðeins pantanir fyrir hinar ýmsu veislur og eitt ár í veisluþjónustubransanum viðburði í sumar og haust, og þá er er Hlynur kokkur á allra vörum, ég farinn að bóka fyrir næsta ár. bókstaflega, enda hefur hann séð Það eru bara spennandi tímar fram um gómsætan veislumat í fjölda undan og eftirspurnin eykst hratt.“ einkaviðburða um land allt. Vinsælustu réttirnir fyrir fermingarveislurnar eru að sögn Hlynur með syni sínum. Hlyns kjúklingasúpa og hinir ýmsu „Ég hef verið kokkur í yfir þrjátíu ár. smáréttir, svo sem kjúklingaspjót og Lengst af var ég kokkur á sjó og smáhamborgarar. „Borgarana er eftir það fór ég að starfa á ýmsum hægt að fá í margs konar útfærslu veitingahúsum í landi. Fyrir ári svo sem með nautalund, pulled pork, stofnaði ég veisluþjónustuna. Þetta vegan og margt fleira. er virkilega gefandi starf enda hittir Við erum afar sveigjanleg og maður margt skemmtilegt fólk, oftar tökum að sjálfsögðu við öllum en ekki við miklar hamingjustundir í séróskum í mat. Við gerum ávallt lífi þess. Hingað til hef ég starfað við okkar besta til að uppfylla óskir þetta svo til einn míns liðs, en þegar viðskiptavina okkar, enda er matur um stærri veislur er að ræða eins og algert töfrahráefni í veislum. Góður stór brúðkaup eða útskriftarveislur, matur er það sem dregur fólk fæ ég til liðs við mig hjálparkokka. saman á flestum okkar mikilvægustu Eftir 30 ár í bransanum þekkir stundum. Veisla án matar er eins og maður orðið margt fært dansleikur án tónlistar.“ matreiðslufólk.“ Nánari upplýsingar má nálgast á Eftirspurnin eykst hratt Facebook-síðunni Hlynur kokkur Veisluþjónusta Hlyns kokks sér um Hlynur tekur við pöntunum og hvers kyns viðburði, stóra sem smáa, fyrirspurnum í síma 854-6116 og í svo sem útskriftarveislur, fermingar, gegnum tölvupóst á hlynurkokkur@ brúðkaup, fundi, smærri veislur, og gmail.com margt fleira. Nú eru fermingarnar á Bókanir fyrir árið 2020 og 2021 eru næsta leiti og að sögn Hlyns er fólk í fullum gangi! Veislur framundan KYNNINGARBLAÐ 28. febrúar 2020

REYKJAVIK NAILBAR: Geggjaðar nýjar naglavörur frá Light Elegance!

eykjavik Nailbar and Beauty eru vörurnar frá Light Elegance. „Við LPG endermologie-nudd. „LPG Nýbýlavegi 14. Húsið er stórglæsilegt Lounge er lúxus snyrtistofa bjóðum m.a. upp á hópnámskeið endermologie-nuddið er alger og rúmar vel alla þá starfsemi sem við Rmeð nokkuð öðruvísi sniði í gelnöglum. Einnig bjóðum við snilld fyrir unga sem aldna og hefur bjóðum upp á.“ en gengur og gerist hérlendis. upp á einkanámskeið í gel og akrýl margvísleg áhrif á bæði heilsu og „Fyrirmyndin kemur frá Los Angeles en tímasetning á þeim er eftir útlit. Það var ein sem kom til okkar um Nánari upplýsingar má nálgast á og við erum allt í senn heildsala með samkomulagi. Þar að auki erum við daginn og sagði eftir á að henni hefði vefsíðunni reykjaviknailbar.com og Light Elegance-naglavörur, naglaskóli, með masterclass fyrir þá sem eru ekki liðið jafn vel í skrokknum í 25 ár. Facebook-síðunni Reykjavík Nail Bar snyrtistofa og bjóðum einnig upp á lengra komnir. Nuddið gersamlega vekur líkamann and Beauty Lounge. LPG endermologie-nudd og námskeið Við fáum til okkar alls konar konur í með auknu blóðflæði. Það losar Kauptu Light Elegance-vörurnar á í augnháralengingu,“ segir Hrafnhildur, námskeiðin. Sumar koma út af áhuga bólgur og vöðvabólgu en er einnig vefversluninni reykjaviknailbar.com sem rekur Reykjavik Nailbar ásamt Gísla. eða langar að gera neglur á vini og gott við gigt og verkjum. Það losar Fylgstu með okkur á Snapchat: vandamenn. Aðrar vilja leggja þetta stíflur í sogæðakerfinu svo líkaminn beautyfactory01 og Instagram: @ Nýjar og æðislegar naglavörur frá fyrir sig og opna sjálfar snyrtistofu fer að vinna betur við að losa sig við reykjaviknailbar Light Elegance í framtíðinni. Það sem mér finnst eiturefni og bjúg. Nuddið er einnig Reykjavik Nailbar and Beauty Lounge Stelpur á Íslandi elska að vera með vanta í bransann hér heima eru fleiri gott fyrir útlitið en það stinnir og þéttir er staðsett að Nýbýlavegi 14, Kópvogi. gelneglur í dag, enda eru neglurnar karlmenn. Hann Gísli okkar er líklega húðina, vinnur á appelsínuhúð og Sími: 772-0100 og 616-1229. oft það sem setur punktinn yfir i-ið. eini karlinn á Íslandi sem kann að gera erfiðum fitusvæðum, örum, sliti og „Það er bókstaflega allt í tísku þannig neglur og ferst það virkilega vel úr örvef. Andlitsnuddið eykur kollagen, að fólk getur í rauninni hannað hendi. Vonandi fáum við að sjá fleiri elastín og hýalúrónsýru í húðinni, gefur neglurnar algerlega eftir sínu höfði og karlmenn í faginu, þeir eru nefnilega ljóma, stinnir slappa húð og vinnur á sínum persónuleika. Þá er gríðarlegur líka miklir listamenn.“ fínum línum.“ fjölbreytileiki í skrauti, formi, lengd og litavali.“ Reykjavik Nailbar tók nýlega Skráning í námskeið Aukin þjónusta með til sölu Light Elegance-naglamerkið. Skráning er nú hafin í hópnámskeið snyrtimeðferðum „Þetta eru virkilega flottar, hágæða í gelnöglum í síma 616-1229. Síðar Ásamt naglanámskeiðum naglavörur frá Oregon BNA sem verða auglýst masterclass-námskeið. býður Reykjavik Nailbar upp á hafa verið áberandi á markaðnum Reykjavik Nailbar and Beauty Lounge augnháralengingar og námskeið í erlendis í 20 ár. verður svo með fullt af skemmtilegum augnháralengingum. Stofan hefur Sænski áhrifavaldurinn og skrautlegum uppákomum á tekið miklum stakkaskiptum frá því Celina Ryden, ein sú færasta í komandi mánuðum og því er um að hún var opnuð í fyrra. „Við erum sífellt naglaheiminum í dag, er t.a.m. gera að fylgjast með á Facebook: að breyta, bæta og stækka við okkur talsmaður merkisins. Þeir eru Reykjavík Nail Bar and beauty lounge. og nú erum við að klára að setja alltaf ferskir og fljótir að koma með upp snyrtiherbergi þar sem hægt spennandi nýjungar. Við erum þau Gjafabréf í fermingargjöf verður að komast í vax og ýmsar fyrstu og einu á Íslandi til þess að Það fer vart framhjá neinum að aðrar snyrtimeðferðir. Við erum flytja þessar vörur inn og fyrsta fermingarnar eru á næsta leiti. virkilega ánægð í nýja húsnæðinu að sendingin kom fyrir rúmlega mánuði. Gjafabréf í naglasnyrtinámskeiðin Light Elegance er greinilega að hjá Reykjavik Nailbar eru tilvalin leggjast vel í íslenskar stelpur enda fermingargjöf fyrir stelpur eða flugu vörurnar hreinlega úr hillunum. stráka sem hafa ástríðu fyrir nöglum. Þess má geta að einkunnarorð þeirra „Einnig erum við með ýmiss konar eru We‘ve got great Chemistry sem aðrar snyrtimeðferðir, snyrtivörur, eru sko orð að sönnu.“ naglavörur og fyrir þá sem elska að láta dekra við sig.“ Vantar fleiri karla í bransann Reykjavik Nailbar and Beauty LPG fyrir heilsuna og útlitið Lounge býður upp á afar vinsæl Reykjavik Nailbar and Beauty naglanámskeið þar sem notaðar Lounge býður upp á hið frábæra 28. febrúar 2020 KYNNINGARBLAÐ Veislur framundan

HÁGÆÐA RAFTÆKI Á FRÁBÆRU VERÐI Í FERMINGARGJÖF: Öflugasti sími í heimi væntanlegur í vefverslun au Harpa Dögg Magnússdóttir annars vörunum frá Xiaomi sem er fyrir myndavél, upptökubúnað og Fermingar- og útskriftargjafir og Victor Manuel Carreira enn tiltölulega óþekkt vörumerki á hljóð á DXO Mark, sem er vefsíða sem Nú eru fermingar og útskriftir ÞLagoa opnuðu vefverslunina Íslandi miðað við erlendis. Á Íslandi gerir samanburð á snjallsímum og á næsta leiti og Tunglskin er Tunglskin í nóvember síðastliðinn sá Victor möguleikann á að geta flutt myndavélum. með frábærar gjafir handa og viðtökurnar hafa farið fram úr inn og boðið upp á Xiaomi-vörurnar á Xiaomi er því að bjóða upp á bæði fermingarbörnum og þeirra björtustu tunglskinsvonum. verði sem hefur vart sést á íslenskum öflugasta símann á markaðnum í útskriftarnemum. Nýlega opnaði „Við seljum nær eingöngu vörur frá raftækjamarkaði. Hugmyndafræði dag og ekki nóg með það, heldur er Tunglskin sýningarrými að raftækjaframleiðandanum Xiaomi, Xiaomi er Gæðavörur á góðu verði hann hátt í 100.000 krónum ódýrari Skútuvogi 11 þar sem fólk getur eða Mi eins og merkið er betur þekkt og til þess að heiðra einkunnarorð en sambærilegir símar, sem eru þó komið að skoða og prófað Xiaomi- sem. Merkið er heimsþekkt fyrir þeirra gætum við þess að halda sumir ekki í jafnmiklum gæðum. Að vörurnar. „Þá má prófa t.d. símana, framleiðslu á hágæða raftækjum á álagningu alveg í lágmarki. Það skilar sjálfsögðu ætlum við að selja Mi rafhlaupahjólin og flest það sem enn betra verði,“ segir Harpa. sér einfaldlega í því að hvergi á Íslandi 10 Pro og erum að bíða eftir fyrstu er í boði á síðunni. Þetta hefur „Maðurinn minn, Victor, er getur þú fengið hágæða raftæki á sendingunni. Það er um að gera að komið sér vel fyrir marga af okkar hugmyndasmiðurinn og heilinn bak jafngóðu verði og hjá okkur.“ fylgjast með okkur á Facebook því við viðskipavinum.“ við Tunglskin og starfsemi okkar. látum vita þar hvenær von er á nýjum Hann vinnur við þetta dag og nótt Besti sími heims 100.000 kr. ódýrari vörum. Þess má geta að við erum nú Skoðaðu úrvalið á tunglskin.is eða og ég aðstoða hann við praktíska en næstu þrír á topplistanum þegar með Mi Note 10 Pro til sölu hjá komdu í heimsókn í sýningarrýmið að hluti. Hann starfaði m.a. á Spáni við „Hugmyndafræði Xiaomi sést hvað okkur, en sá sími er í fjórða sæti á DXO Skútuvogi 11. innflutning á raftækjum og öðrum best í því að nýjasti snjallsíminn frá Mark-listanum og er ein af vinsælustu Facebook: Tunglskin vörum. Þar kynntist hann meðal þeim, Mi 10 Pro, fær toppeinkunn vörunum okkar í dag.“

Mi Note Heimabíó sem Xiaomi M365-rafhlaupahjólið vegur 10 Pro- vegur 1,3 kíló! ekki nema 12,5 kíló og er framleitt snjallsíminn Mi Smart úr aircraft-grade flugvélaáli. Hjólið frá Xiaomi Projector Mini er samanbrjótanlegt og inniheldur er ótrúlega er einstakur og öflugan 250W rafmagnsmótor sem fjölhæfur og fallegur skjávarpi tekur aðeins 5,5 klukkustundir að hlaða. einstakur sími sem varpar allt Úrval aukahluta eins og flottir hjálmar, sem hefur 5 að 200 tomma öryggislásar, sæti, símahaldarar og fleira. myndavélar á mynd. Þessi er Einnig hægt uppfæra hlaupahjólið með bakhlið, hvern með sína einstöku afar fyrirferðarlítill, nettur og léttur. innbyggðu mælaborði til að sjá hraða, eiginleika. Síminn er einnig frábær MIUI TV gefur að auki endalausa rafhlöðuhleðslu, lengd ferða, o.fl. Tunglskin í sjálfumyndatökur. Þessi klikkar möguleika á því að horfa á allt það er í samstarfi við OSS sem er eina ekki í fermingarpakkann eða í myndefni sem í boði er í gegnum sérhæfða viðgerðarþjónustan á Íslandi fyrir útskriftargjöf. 81.990 kr. vefsíður og snjallforrit. 69.990 kr. rafhlaupahjól og rafhjól frá Xiaomi. 47.990 kr.

Mi Smart Band 4 er nett, fallegt Mi AirDots Pro 2 þráðlausu heyrnartólin og vatnshelt snjallúr með fullt af eru ótrúlega létt og nett. Nýstárleg nytsamlegum og skemmtilegum tækni gefur tæran hljóm með HD möguleikum. Hægt að tengja við Mi Fit gæðum og AAC codec. Einfalt að tengja Appið þar sem má fylgjast með og greina við síma eða tölvu við fyrstu notkun, alla þá hreyfingu sem þú ert að stunda. og eftir það tengjast þau sjálfkrafa Einnig hægt að tengja við símann, símtöl, þegar kveikt er á þeim. Minnkun skilaboð, tónlist o.fl. Úrið er með litaskjá og umhverfishljóða er í fyrirrúmi sem sterku gleri, kemur í svörtu en hægt er að skiptir miklu máli þegar um þráðlaus kaupa aukaólar í nokkrum litum. 5.490 kr. heyrnartól er að ræða. 11.990 kr. Hefur þú þörf fyrir þrif Fyrirtæki og húsfélög, gerum tilboð ykkur að kostnaðarlausu Bjóðum sérhæfða þjónustu fyrir íbúðir í skammtímaleigu

Þrif ehf. | Lækjasmári 86 | 201 Kópavogur | Sími: 8989 566 | www.þrif.is | [email protected] KYNNINGARBLAÐ

Sérblað28. febrúar 2020 Ábyrgðarmaður: Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir / [email protected] Umsjón: Jóhanna María Einarsdóttir / [email protected]

RAFSTILLING: Startar öllu í gang afstilling ehf. er gamalgróið Þá þjónustum við mest verktaka, reynslu í viðgerðum fyrir einstaklinga verkstæði sem sérhæfir bændur og búalið eða aðila sem og fyrirtæki enda er fyrirtækið búið Rsig í alternatora- og tengdir eru sjávarútvegnum,“ að vera starfandi í meira en tuttugu þjónustu. Við erum bæði með startaraviðgerðum. „Við flytjum segir Sigurjón Jónsson, eigandi ár. Starfsmennirnir hér eru að sama vörur frá original framleiðendum inn og seljum nýja startara og fyrirtækisins. skapi flestir búnir að vera hér í um og öðrum til þess að geta boðið alternatora, ásamt því að gera við 10–15 ár og með gífurlega reynslu.“ viðskiptavinum okkar upp á fyrsta og skipta um þá fyrir viðskiptavini Reynsluboltar Einnig flytur verkstæðið inn og flokks þjónustu.“ okkar. Einnig erum við með alla íhluti Verkstæðið er með öll nauðsynleg selur sólarsellur í miklu úrvali fyrir svo sem kapla og aðra fylgihluti tæki og tól til viðgerða og ísetninga húsbíla og hjólhýsi. Nánari upplýsingar má nálgast á með störturum. Við þjónustum alls á störturum og alternatorum. vefsíðu Rafstillingar, rafstilling.is staðar á landinu þar sem hægt Allir viðgerðir hlutir eru prófaðir í Hraði og góð þjónusta Dugguvogi 23, 104 Reykjavík er að starta einhverju í gang eða prufubekk til að tryggja að allt sé í „Við leggjum áherslu á hraða og Sími: 581-4991 eða 663-4942 hlaða. Viðskiptavinir okkar eru hvort lagi. Þeim er einnig skilað hreinum góða þjónustu og flytjum inn ýmis Netpóstur: [email protected] tveggja fyrirtæki og einstaklingar. og máluðum. „Við höfum áratuga vörumerki sem tengjast okkar Facebook: Rafstilling Sérblað KYNNINGARBLAÐ 28. febrúar 2020 Myndir: Eyþór Árnason Eyþór Myndir: HEILSAN MÍN: Andleg og líkamleg vellíðan og heilbrigt útlit eilsan mín býður upp á Afrakstur ristilmeðferða er Nudd gegn kvíða og stressi fjölbreytt úval af heilsu- og marþættur: Heilsan mín býður upp á nokkrar Hfegrunarmeðferðum. Irena • bætir virkni ónæmiskerfsins, gerðir af nuddmeðferðum, en Auður Pétursdóttir, eigandi stofunnar, ristilsins og annarra líffæra nudd eykur blóðflæði í líkamanum, er sérfræðingur í ristilmeðferðum og líkamans lagar efnaskipti og gefur aukna hefur veitt slíkar meðferðir í sjö ár. • minnkar kólesterol í hjarta- og orku og ferskleika. Nudd getur Fyrst starfaði hún hjá Heilsuhóteli æðakerfinu hjálpað til við að vinna á stress- og (Detox) á Ásbrú en nú hefur Irena • gefur húðinni ljóma kvíðavandamálum sem hjálpar til opnað Heilsan mín í Hafnarfirðinum. • hjálpar til við þyngdartap gegn svefnvandamálum. Heilsan „Ég hef orðið vitni að gríðarlegum • hjálpar til við að vinna gegn mín státar af frábærum nuddara, árangri hjá meðferðaraðilum mínum. orkuleysi og ofþreytu, þunglyndi henni Sangwan, sem kemur frá Innrauð sána fyrir alla Fólk finnur jafnvel ótrúlegan mun á og fleiru sem getur stafað af illa Taílandi. „Hún er sérfræðingur í Að stunda innrauð sánaböð hefur sér eftir fyrsta skiptið í ristilhreinsun. ræstum líkama taílensku og klassísku nuddi. Þeir heilmikinn heilsufarslegan ávinning. Það talar um aukna orku, léttleika og Heilsan mín er eina stofan á sem hafa komið til hennar í nudd Í innrauðri sánu hitnar líkaminn af almennt betra skap.“ landinu sem býður upp á þessar afar hafa verið himinlifandi enda veitir völdum innrauðra hitageisla sem áhrifaríku og einstöku ristilmeðferðir. hún nuddmeðferð sem er sérsniðin hita líkamann upp á þægilegan Ótrúlegur árangur af að hverjum og einum. Þá greinir máta. Bylgjurnar hita ekki upp rýmið ristilmeðferðum HIFU Andlitslyfting án hún hvaða vandamál hrjá hvern og í kringum heldur eingöngu líkamann Ristillinn leikur stórt hlutverk í bæði skurðaðgerðar einn og nýtir þekkingu sína sem og og auka svitamyndun sem hjálpar meltingar- og ónæmiskerfinu. HIFU stendur fyrir „high intensity taílenskar jurtir og olíur til þess að líkamanum að losa sig við skaðleg Hlutverk örvera í þörmunum focused ultrasound“. HIFU er vinna á þeim í gegnum nuddið.“ eiturefni. Einnig hafa innrauðu er fjölþætt og taka þær þátt í ómbylgjumeðferð þar sem notuð Reiki er aldagömul óhefðbundin geislarnir jákvæð áhrif á blóðþrýsting efnaskiptum, ónæmisviðbrögðum er sérhönnuð vél til að skjóta lækningameðferð sem japanski og getur í sumum tilfellum hjálpað í og brjóta niður eiturefni í líkamanum. samþjöppuðum ómbylgjum djúpt búddamunkurinn Mikao Usuie fann baráttunni gegn svefnleysi. Geislarnir Þessi ferli eru stór hluti af því niður í húðina sem hefur áhrif á upp og fullkomnaði. Meðferðin byggir ná um fjóra sentimetra ofan í húðina, að húð, lifur og önnur líffæri og húðlög og andlitsvöðva. HIFU eykur á orkuheilun og reikimeistarar notast sem er töluvert meiri og dýpri virkni en líkamskerfi starfi á heilbrigðan hátt. framleiðslu á kollageni og elastíni í við tækni sem kallast handaheilun. hefðbundin sána, sem nær eingöngu Ristilmeðferðir eru hannaðar til húðinni og því afar áhrifarík meðferð Þá miðlar heilarinn alheimsorkunni um fimm millimetra ofan í húðina. þess að hreinsa út öll eiturefni sem í baráttunni gegn hrukkum og fínum gegnum hendur sér til þeirra staða safnast upp í líkamanum og gefa línum í andliti. Meðferðin er svokölluð í líkama meðferðaraðila þar sem Pantaðu tíma í einhverja af honum nýtt upphaf. „Við erum ekki andlitslyfting án skurðaðgerðar og orkunnar er þörf. Í reikispekinni er þeim fjölmörgu heilsu- og bara að hreinsa ristilinn heldur hefur í mörgum tilfellum getur hún veitt sársauka og kvillum lýst sem stíflaðri fegrunarmeðferðum sem Heilsan meðferðin töluvert víðfeðmari áhrif fólki allt að 3–5 ára yngra útlit. orku eða ójafnvægi. Þá vinna mín býður upp á, á vefsíðunni á líkamann allan. Við ristilmeðferð Andlitið lyftist og andlitsdrættir reikimeistarar í því að opna fyrir heilsanmin.com hreinsast ekki bara ristillinn heldur skerpast, húðin verður sléttari og orkuna, afstífla og koma á jafnvægi Bæjarhraun 2, 220 Hafnarfjörður líkaminn allur sem og blóðrásin og stinnari, hægt er að vinna á signum til þess að heila meðferðaraðilann. Sími: 852-2777 önnur kerfi líkamans.“ augnalokum sem og siginni höku. Fylgstu með á Facebook: Heilsan mín 28. febrúar 2020 KYNNINGARBLAÐ Sérblað

BÓSAL INNFLUTNINGUR: Flytur inn hjólhýsi og vörubíla og allt þar á milli ósal ehf. er mest í innflutningi á í mörg ár eru sérpantaðir hjá okkur. þann búnað sem hentar íslenskum Fáðu afhent fyrir austan, sunnan hjólhýsum, húsbílum, vörubílum, ÞS verktakar, Þröstur Stefánsson aðstæðum 100%. Ég er mjög mikið eða erlendis Bvinnuvélum, vinnubílum, var með bláan MAN sem mokaði í því að sérpanta hjólhýsi og húsbíla Afhendingarmöguleikar á öllum tengivögnum, rútum, fólksbílum, heiðina í um 10 ár og svo keypti Ylur með aukabúnaði eins og betra vörum frá Bósal eru mismunandi raf- og hybridbílum, jeppum og raun á Egilsstöðum, Sigþór Halldórsson, miðstöðvarkerfi, sterkari öxla og eftir því sem hentar hverjum og öllu í þessum geira. „Ég er í beinum nýjan MAN hjá mér í fyrravetur sem stærri eða sterkari dekk og margt einum. „Ég get ýmist afhent fyrir samskiptum við marga af helstu ryður nú sinn annan vetur. Sá bíll er fleira sem hentar betur fyrir íslenskar austan, sunnan, norðan eða vestan, framleiðendum og get boðið betri rauður og sést ágætlega í snjónum aðstæður. jafnvel erlendis ef það hentar frekar. verð en umboðin í mörgum tilfellum. oftast nær. Ég sérpantaði einnig einn Burðargeta hjólhýsa er mjög Margir af okkar viðskiptavinum byrja Til dæmis eru hjólhýsin frá mér um öflugasta snjómoksturbíl landsins, lítil í standard húsi og húsin oft sumarfríið hér fyrir austan. Einnig 700.000–1.400.000 krónum ódýrari Mercedes-Benz 8×8, fyrir Haka í fulllestuð þegar gaskútar og annar hef ég afhent viðskiptavinum hjólhýsi en hjá umboðunum. Í vörubílum og Neskaupstað, Svein Einarsson, sem útilegubúnaður er komin í þau. Þar og bíla erlendis á númerum til að lúxusbílum getur munað nokkrum ruddi Oddskarðið, milli Neskaupstaðar af leiðandi getur verið meira um byrja fríið þar og koma svo með milljónum. Ég get pantað flestar gerðir og Eskifjarðar, í tíu ár. Oddskarðið er sprungin dekk og önnur vandamál. Norrænu heim. Ég reyni eftir bestu af nýjum MAN og Mercedes-Benz mjög erfiður fjallvegur en sem betur Það getur verið erfitt að fá hjólhýsi getu að veita góða þjónustu og vörubifreiðum sem og fólksbifreiðum,“ fer eru komin flott göng í dag sem af lager með þeim búnaði sem flestir viðskiptavinir eru, að ég held, segir Bóas Eðvaldsson hjá Bósal. er bylting fyrir Norðfirðinga og fyrir Íslendingar vilja, enda að miklu leyti afar sáttir.“ Bóas hefur verið í bransanum í hátt okkur Austfirðinga alla. Síðan hafa framleidd fyrir lönd þar sem ekki í 25 ár. „Ég bjó lengi í Danmörku og farið snjóruðningsbílar frá okkur á þarf að hugsa um vonda vegi eða Nánari upplýsingar á vefsíðunni Þýskalandi og kom heim 2009. Þá Vopnafjörð, Raufarhöfn, Akureyri, kulda á íslenskum sumarnóttum. Þá bosal.is höfum við kona mín búið á Seyðisfirði Patreksfjörð, Hólmavík og víðar.“ er sjaldnast um að ræða 12 volta Fylgstu með á facebook: Bósal og rekum þar einnig tvö gistiheimili, rafgeymakerfi í húsum erlendis. Það innflutningur Studioguesthouse og Nordmarina Hjólhýsasumar 2020 eru því þónokkur atriði sem þarf Bósal, Hafnargötu 28, 710 guesthouse, svo að við höfum nóg Fólk er þegar byrjað að panta að huga að við kaup og pöntun á Seyðisfirði pláss fyrir gesti og viðskiptavini.“ hjólhýsi og húsbíla fyrir sumarið og hjólhýsum og bílum.“ Sími: 777-5007 „Til gamans má geta þess þar sem Bóas mælir með að það sé gert að snjóar nánast daglega hér í vetur fyrr en seinna til að fá þann búnað þá verð ég að grobba mig aðeins að sem fólk vill. „Ég get útvegað bíla og MAN-vörubifreiðarnar 8×8, sem rutt hjólhýsi með stuttum fyrirvara, eða hafa einn erfiðasta fjallveg á landinu, allt að tveggja vikna fyrirvara, en þá Fjarðarheiðina á milli Seyðisfjarðar er um standard eða lagervöru að og Egilsstaða, með góðum árangri ræða sem er oft á tíðum ekki með Sérblað KYNNINGARBLAÐ 28. febrúar 2020

AMAZING WESTFJORDS: Hvalaskoðun, sjóstangveiði og ægifegurð Ísafjarðardjúps

lver er 77 tonna stálbátur 6 til 10 hvalir í kringum okkur í einu. sem fiskibátur árið 1990 en var bókanir í sjóstangaveiði með sem siglir frá Ísafirði með Það spillir ekki fyrir að það er mikil breytt í farþegabát árið 2017, Rostungi eru í gegnum netfangið Öfarþega í hvalaskoðun og veðursæld á þessu svæði,“ segir dregur nafn sitt af einum af vættum [email protected]. eða í við köllum þetta náttúrulífsferðir. Ragnar og bætir því við að maður Ísafjarðardjúps. Þeir voru Ölver, síma 888-1466. Náttúran í Ísafjarðardjúpi er afar upplifi náttúruna og náttúrufegurð Straumur og Flosi. Ölver var höfðingi Fyrir utan þessar ferðir eru síðan heillandi og við sjáum til dæmis svæðisins frá allt öðru sjónahorni af svæðinu sem heygður var með alls konar sérferðir boði. „Það er eyjarnar Vigur og Æðey, svo er þegar hennar er notið af sjó. bát sínum á Hvassaleiti á Stigahlíð í til dæmis verið að skipuleggja það fjallahringurinn og sagan Mikill meirihluti farþega í haug sem kallaður er Ölvershaugur. kirkjuferð norður í Grunnavík , farið í Djúpinu. Við leggjum áherslu hvalaskoðunarferðunum er erlendir Flosi er heygður í Ármúlafjalli og er með vinnu- og vinahópa í matar- á góða leiðsögumenn sem ferðamenn og margir þeirra koma Straumur á Straumnesi, þannig að og skemmtiferðir, til dæmis í Vigur, tala bæði ensku og íslensku og frá skemmtiferðaskipum. Hér er hins það sést á milli þeirra allra. Hesteyri og fleiri staði eftir óskum,“ fræða farþega um söguna hér,“ vegar um mjög góða afþreyingu og segir Ragnar. segir Ragnar Ágúst Kristinsson, upplifun fyrir Íslendinga að ræða Sjóstangaveiðiferðir með Rostungi Fyrirtækið hóf reglulegar ferðir annar eigenda hins nýstofnaða og frábært tækifæri til að kynnast Amazing Westfjords rekur líka sumarið 2017 en fjöldi farþega ferðaþjónustufyrirtækis Amazing náttúrufegurð Vestfjarða. Ferðirnar farþegabátinn Rostung ÍS sem tekur hefur margfaldast síðan þá: „Ef Westfjords. Ísafjarðardjúpið er afar er hægt að bóka beint á vefsíðunni sjö farþega í einu og verða ferðir í fjölgunin sem stefnir í gengur eftir, fýsilegur staður til að skoða dýralíf, amazing-westfjords.is. Að sögn boði með honum frá miðjum maí þá spring ég annaðhvort úr monti eins og hval (hnúfubak), fugla og seli. Ragnars verður boðið upp á tvær og inn í haustið. Auk þess að skoða eða álagi,“ segir Ragnar að lokum „Nemandi í haf- og tveggja og hálfs tíma ferðir á dag heillandi náttúrufegurðina í Djúpinu og hlær. Hann hlakkar til spennandi strandveiðastjórnun sem starfar alla daga vikunnar í sumar, frá 15. er einnig hægt að renna fyrir þorsk túristavertíðar í sumar. hjá okkur sem leiðsögumaður taldi maí og út september á Ölver. og fleiri fisktegundir, það mjög að allt að 70–80 hnúfubakar væru Gaman er að segja frá því að vinsælt sport bæði fyrir Íslendinga Sjá nánar á vefsíðunni amazing- í Djúpinu síðasta sumar og oft eru báturinn Ölver, sem byggður var og útlendinga. Upplýsingar og westfjords.is 28. febrúar 2020 KYNNINGARBLAÐ Sérblað

BÍLJÖFUR – BIFREIÐAVERKSTÆÐI: Er bíllinn þinn yfirfarinn?

ifreiðaverkstæðið Bíljöfur þaulreyndir bifvélavirkjar með bíll tryggir öryggi ökumanns og ehf., er verkstæðið með aðgang er eitt það þekktasta á áralanga reynslu að baki. Þetta farþega og því er gott að yfirfara að fjölbreyttu úrvali varahluta, öllu Bhöfuðborgarsvæðinu og eru sannkallaðir reynsluboltar í bílinn reglulega. Að mörgu þarf að sem þarf til að viðhalda bílnum á hefur frá stofnun sérhæft sig í faginu og eru jafnvígir á gamla huga þegar kemur að reglulegu sem bestan og ódýrasta hátt sem viðgerðum og viðhaldi á Chrysler, sem nýja bíla. Bíljöfur hefur þá viðhaldi á bifreiðum og meðal völ er á. Ef hluturinn er ekki til á Dodge og Jeep. yfir að búa nýjustu tölvutækni og þess sem þarf að skoða reglulega lager þá pöntum við hann með Einnig sjáum við um allar fullkomnum tölvubúnaði til þess að er staðan á olíu á vél, gírkassann, stuttum fyrirvara. almennar viðgerðir á öllum bilanagreina allar tegundir bíla. drifið, loftsíuna, sjálfskiptinguna, bíltegundum. Þú færð allt á rúðuvökva, kælivökva og margt Smiðjuvegi 34 (gul gata), 200 einum stað fyrir bílinn hvort sem Mikilvægi þess að yfirfara fleira. Við sjáum um að yfirfara Kópavogi það er að lagfæra bremsur, reglulega bílinn fyrir þig og fyllum á, gerum Sími: 544-5151 stýrisgang, vélarupptekningar eða Bíljöfur er alhliða bifreiðaverkstæði við og skiptum út því sem þarf. [email protected] upptekningu á sjálfskiptingu. með BGS gæðavottun frá Þar sem Bíljöfur er í góðu Hjá verkstæðinu starfa Bílgreinasambandinu. Vel yfirfarinn samstarfi við Bíljöfur – varahluti KYNNINGARBLAÐ

KYNNINGARBLAÐ Sérblað03. janúarSérblað 2020 KYNNINGARBLAÐÁbyrgðarmaður: Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir / [email protected] Umsjón: Jóhanna María Einarsdóttir28. febrúar 2020 / [email protected]

Sérblað03. janúar 2020 Ábyrgðarmaður: Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir / [email protected] Umsjón: Jóhanna María Einarsdóttir / [email protected]

SUÐULIST:SUÐULIST: StálStál er er okkarokkar fag fag uðulist er rótgróið og Fljótsdalslínu og Járnblendið á uðulist er rótgróiðframsækið og fyrirtæki sem FljótsdalslínuGrundartanga. og Járnblendið „Einnig höfum á við býður upp á víðtæka þjónustu flutt inn, og sett upp stálgrindarhús framsækiðS fyrirtæki sem Grundartanga. „Einnig höfum við í hverju því sem viðkemur stáli og um allt land líkt og höfuðstöðvar Sbýðursmíði upp úr á því.víðtæka „Við sérhæfum þjónustu okkur flutt í inn,Marel, og höfuðstöðvarsett upp stálgrindarhús Lýsis og FH í hverju því hönnun,sem viðkemur sérsmíði stáli og uppsetningu, og um alltfrjálsíþróttahús. land líkt og höfuðstöðvar Einnig erum við í smíði úr því.hvort „Við heldur sérhæfum er þá fínsmíði okkur íeða Marel,hinum höfuðstöðvar ýmsum sérsmíðum Lýsis og og FH að hönnun, sérsmíðigrófsmíði og fyrir uppsetningu, einstaklinga, frjálsíþróttahús.setja upp handrið, Einnig stiga, erum ljósakrónur, við í hvort heldurveitingastaði, er þá fínsmíði verslanir eða og hvers hinumstál/gler ýmsum skilveggi sérsmíðum og hverju og aðþví sem konar fyrirtæki. Við þjónustum viðskiptavinurinn óskar eftir.“ grófsmíði fyrir einstaklinga, setja upp handrið, stiga, ljósakrónur, meðal annars mikið arkitekta veitingastaði,og verkfræðistofurverslanir og hvers um ýmsar stál/gler„Við skilveggi leggjum mikinnog hverju metnað því semí starf konar fyrirtæki.sérlausnir,“ Við þjónustum segir Þór Ólafsson, viðskiptavinurinnSuðulistar og óskar erum eftir.“afar stolt af meðal annarsframkvæmdastjóri mikið arkitekta Suðulistar. öllum þeim verkefnum sem við og verkfræðistofur um ýmsar „Við leggjumhöfum tekið mikinn þátt í.“metnað í starf sérlausnir,“ Alltsegir frá Þór ljósakrónum Ólafsson, upp í virkjanirSuðulistarHafðu endilegaog erum samband afar stolt ef þú af vilt framkvæmdastjóriSem dæmi Suðulistar. má nefna að Suðulist öllumfrekari þeim upplýsingar. verkefnum sem við hefur komið nálægt flestum virkjunum og verksmiðjum síðustuhöfum Nánari tekið upplýsingar þátt í.“ á sudulist.is Allt frá ljósakrónumáratugi og má upp þá íhelst virkjanir nefna HafðuSími: endilega 565-2911 samband ef þú vilt Sem dæmiálverin má nefna í Straumsvík, að Suðulist Grundartanga, frekari Sendu upplýsingar. fyrirspurn: [email protected] hefur komiðReyðarfirði, nálægt flestum Búðarhálsvirkjun, Facebook: Suðulist virkjunum og verksmiðjum síðustu Nánari upplýsingar á sudulist.is áratugi og má þá helst nefna Sími: 565-2911 álverin í Straumsvík, Grundartanga, Sendu fyrirspurn: [email protected] Reyðarfirði, Búðarhálsvirkjun, Facebook: Suðulist 28. febrúar 2020 MATUR 33 Leynihráefnið í eldhúsinu n Mjólkin sem gerir allt betra n Hægt að nota í allt milli himins og jarðar

að er gaman að leika sér með ný hráefni, það er að segja ef ­maður hefur gaman af elda- Þmennsku og bakstri yfirhöfuð. Hráefnið sem hefur hægt og örugglega rutt sér til rúms í bakstri á Íslandi kall- ast „sweetened condensed milk“, eða sæt dósamjólk. Það er mjólk sem hef- ur verið soðin þannig að um 60 prósent af vatninu gufar upp. Mjólkin er síðan sykruð og sett í niðursuðudósir, þannig að hún geymist í fjölmörg ár. Hægt er að sjóða mjólkina í dósinni og búa til kara- mellusósu eða nota hana í aðra rétti án þess að sjóða hana. Hér eru nokkrar trylltar uppskriftir með dósamjólk.

Lilja Katrín Gunnarsdóttir [email protected]

SúkkulaðiSúkkulaði-- kakakaka meðmeð guðdómleguguðdómlegu vanillukremivanillukremi Hrískaka Brúnka n ¾ bolli olía – þessi gamla góða n 1 tsk. vanilludropar n 1¼ bolli sykur Svampbotnar um, en fyrst mun hann verða að n 3 egg n 285 g mjúkt smjör kögglum og síðan bráðna í ljós- n ¾ bolli hveiti n ¾ bolli sykur brúna blöndu. Þegar sykurinn er n ½ bolli kakó n 1 dós sæt dósamjólk bráðnaður bætið þið smjörinu út í n ½ tsk. lyftiduft n 5 egg og hrærið áfram stanslaust. Pass- n smá sjávarsalt n 2 bollar hveiti ið ykkur, því blandan mun bubbla n 2 tsk. lyftiduft og láta illa þegar smjörið snertir Vanillukrem n 1 tsk. vanilludropar sykurinn. Hrærið þar til allt smjör- n 1 dós sæt dósamjólk ið er bráðnað og búið að blandast n 1 pakki Royal-vanillubúðingur Karamella saman við sykurinn. Hellið síðan n ½ bolli kalt vatn n 2 bollar sykur rjómanum varlega út í á meðan n 1 bolli rjómi n 180 g smjör þið hrærið, en blandan mun aftur n jarðarber(til að skreyta með) n 1 bolli rjómi láta illa. Leyfið þessu að sjóða í um n 1 tsk. sjávarsalt eina mínútu en haldið áfram að Brúnka. Einfaldasti n 3–4 bollar Rice Krispies hræra stanslaust. Takið pottinn af Hitið ofninn í 180°C. Nú getið þið annaðhvort tekið hellunni og blandið saltinu saman til form sem er 18 sentímetra stórt eða 22 sentímetra. Súkkulaðibráð við. Hellið blöndunni í aðra skál Ef þið veljið 18 sentímetra formið þá verður botninn piparmyntuís n 250 g dökkt súkkulaði og leyfið henni að kólna í 10–15 þykkari, og þá er tilvalið að skera botninn í tvennt og n 4–5 msk. rjómi mínútur. Hellið síðan karamell- búa til tvö lög með kremi á milli og ofan á. Ég valdi 22 unni yfir botnana tvo. Stráið síðan sentímetra form og hafði kökuna einfalda. En munið í heimi Svampbotnar. Rice Krispies yfir karamelluna og að smyrja formið vel. Blandið olíu, vanilludropum, n 2 bollar rjómi Takið til tvö smelluform, sirka 18 þrýstið því aðeins ofan í hana. Og sykri og eggjum vel saman í lítilli skál og setjið til hlið- n 2 msk. flórsykur sentímetra stór og setjið smjör- ekki taka kökuna úr forminu strax! ar. Blandið öllum þurrefnunum vel saman í stórri skál n 1–2 tsk. piparmyntudropar pappír í botninn. Smyrjið formin og blandið síðan blautefnunum smátt og smátt saman n 1 dós sæt dósamjólk með olíu eða smjöri. Hitið ofninn Súkkulaðibráð. við. Ekki hæra of mikið, þá verður brúnkan ekki dá- n grænn matarlitur (ef vill) í 160°C. Byrjið á að hræra smjör og Setjið súkkulaði og rjóma í skál og samlega blaut og djúsí. Setjið deigið í form og bakið í n 50 g súkkulaðispænir (70%) sykur vel saman í um 3–4 mínútur, bræðið í örbylgjuofni í 30 sekúnd- um 20 mínútur (22 sentímetra form) eða 25–30 mín- eða þar til blandan er létt og ljós. ur í senn. Munið að hræra alltaf vel útur (18 sentímetra form). Kakan má vera aðeins blaut Byrjið á að stífþeyta rjóma, flór- Blandið síðan sætu dósamjólk- í blöndunni eftir hvert holl. Hellið þegar hún er tekin úr ofninum. Leyfið kökunni alveg sykur og piparmyntudropa í skál. inni vel saman við og síðan eggj- súkkulaðinu ofan á Rice Krispies að kólna áður en hún er skreytt. Hellið sætu mjólkinni saman við og unum, einu í einu. Blandið síðan og smyrjið því út í hvern krók og blandið varlega en vel saman með hveiti, lyftidufti og vanilludropum kima. Skellið kökunni (í forminu Vanillukrem. sleif eða sleikju. Bætið því næst mat- vel saman við herlegheitin. Skipt- ennþá) inn í ísskáp og leyfið henni Blandið sætri dósamjólk og vatni vel saman í skál. arlitnum út í, ef þið viljið nota hann, ið deiginu jafnt á milli formanna að kólna í að minnsta kosti klukku- Hrærið vanillubúðingnum saman við og hrærið þar og hrærið og síðan súkkulaðispæn- tveggja og bakið í 45–50 mínútur. tíma. Síðan rennið þið hníf með- til blandan byrjar að þykkna, í um eina mínútu. Setjið inum. Hellið í ílangt form, til dæm- Leyfið kökunni að kólna í forminu. fram forminu til að losa kökuna inn í ísskáp. Þeytið rjómann. Takið búðingsblönduna is brauðform, eða hvaða form sem og skellið henni á disk. Gott er að úr ísskápnum og blandið rjómanum varlega saman þið viljið nota. Frystið í 6–8 klukku- Karamella. leyfa henni að standa í að minnsta við. Skellið þessu aftur inn í ísskáp á meðan brúnkan stundir eða yfir nótt. Þessi ís geymist Setjið sykur í pott og hitið yfir með- kosti hálftíma áður en hún er borin kólnar. Skreytið brúnkuna með kreminu og fullt, fullt af heillengi í góðri pakkningu. alhita. Hrærið stanslaust í sykrin- fram. Njótið! jarðarberjum. „Guðjón Davíð Karlsson nær að láta þetta feikiflókna sjónarspil virka saman." Þ.T. Mbl.

þarna leynist skýrt - en alls ekki einfeldnings- „Og áður en upp var staðið var Pálmi kominn legt – erindi við samtímann. með heljartök á verkefninu, kröftugur ÞT. Mbl. og öruggur en um leið berskjaldaður." ÞT, Mbl. Pálmi hélt manni gersamlega gagnteknum. S.A. TMM

Hjartnæmt og fjörugt tímaferðalag sem engan svíkur SJ, FBL.

EF ÞÚ GÆTIR FERÐAST UM TÍMANN, HVERT MYNDIRÐU FARA?

PÁLMI GESTSSON • BIRGITTA BIRGISDÓTTIR • ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON • STEINUNN ÓLÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR • HALLGRÍMUR ÓLAFSSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR • ATLI RAFN SIGURÐARSON • SIGURÐUR SIGURJÓNSSON • ARNDÍS HRÖNN EGILSDÓTTIR • ÖRN ÁRNASON TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞESSAR MÖGNUÐU SÝNINGAR SNÆFRÍÐUR INGVARSDÓTTIR • ARNAR JÓNSSON • EDDA ARNLJÓTSDÓTTIR • BALDUR TRAUSTI HREINSSON • HILDUR VALA BALDURSDÓTTIR GUNNAR SMÁRI JÓHANNESSON • LEIKSTJÓRN: GUÐJÓN DAVÍÐ KARLSSON LEIKHÚSIÐ.IS

Þjóðleikhúsið • Hverfisgata 19 • 101 Reykjavík • s. 551 1200 • leikhusid.is „Guðjón Davíð Karlsson nær að láta þetta feikiflókna sjónarspil virka saman." Þ.T. Mbl.

þarna leynist skýrt - en alls ekki einfeldnings- „Og áður en upp var staðið var Pálmi kominn legt – erindi við samtímann. með heljartök á verkefninu, kröftugur ÞT. Mbl. og öruggur en um leið berskjaldaður." ÞT, Mbl. Pálmi hélt manni gersamlega gagnteknum. S.A. TMM

Hjartnæmt og fjörugt tímaferðalag sem engan svíkur SJ, FBL.

EF ÞÚ GÆTIR FERÐAST UM TÍMANN, HVERT MYNDIRÐU FARA?

PÁLMI GESTSSON • BIRGITTA BIRGISDÓTTIR • ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON • STEINUNN ÓLÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR • HALLGRÍMUR ÓLAFSSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR • ATLI RAFN SIGURÐARSON • SIGURÐUR SIGURJÓNSSON • ARNDÍS HRÖNN EGILSDÓTTIR • ÖRN ÁRNASON TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞESSAR MÖGNUÐU SÝNINGAR SNÆFRÍÐUR INGVARSDÓTTIR • ARNAR JÓNSSON • EDDA ARNLJÓTSDÓTTIR • BALDUR TRAUSTI HREINSSON • HILDUR VALA BALDURSDÓTTIR GUNNAR SMÁRI JÓHANNESSON • LEIKSTJÓRN: GUÐJÓN DAVÍÐ KARLSSON LEIKHÚSIÐ.IS

Þjóðleikhúsið • Hverfisgata 19 • 101 Reykjavík • s. 551 1200 • leikhusid.is 36 28. febrúar 2020 SAKAMÁL

LeikfélagarnirÚLFAR reyndust ekki allir þar Í sem SAUÐARGÆRUþeir voru séðir

ann 15. febrúar, 2003, bönkuðu tveir tólf ára drengir, Evan Drake Savoie og Jake Lee Eakin, upp á hjá Þleikfélaga sínum, Craig M. Sorger, í Ephrata í Washington í Bandaríkjunum. Sorger, sem var einhverfur og hafði mikinn áhuga á vísindum, tölvuleikj- um og kappakstursbílum, var heima við þegar félagar hans spurðu móður hans hvort hann mætti koma út að leika sér með þeim. Móðir Sorger sá ekkert því til fyrirstöðu og drengirnir þrír ruku út í daginn.

Sorger skilar sér ekki heim Þegar dimma tók varð móðir Sorger áhyggjufull. Hún hafði ekkert heyrt til sonar síns eða séð síðan hann hvarf út dyrnar fyrr um daginn. Tekið var að húma að kveldi og henni fannst undarlegt að hann væri ekki kominn heim, ekki síst vegna þess að hann var myrkfælinn mjög. Ekki varð henni rórra þegar hún komst að því að Savoie og Eakin voru löngu komnir heim til sín. Móðir Craigs var enn í öngum sínum þegar henni var sagt að lík hans hefði fundist skammt frá leiksvæði drengjanna.

Samhljóða frásagnir Evan Savoie Lögreglan talaði við Savoie og Eakin strax Fullyrti að hann væri saklaus. þetta sama kvöld. Þeir höfðu svipaða sögu að segja. Savoie sagði að Sorger hefði fall- Jake Eakin Vitnaði ið úr tré sem hann var að príla í og Eakin gegn vini sínum. sagði að þeir hefðu allir þrír verið á sömu trjágrein þegar Sorger féll til jarðar. Niðurstaða krufningar átti eftir að leiða ýmislegt í ljós.

Barinn og stunginn Áverkar á líki Sorger var engan veginn hægt að rekja til falls niður úr tré. Hann hafði verið barinn um það bil 16 sinnum í höfuð og háls og stunginn 34 sinnum nokkurn veginn á sömu stöðum og hann hafði verið barinn. Einnig hafði Sorger verið stunginn átta sinnum í efri hluta líkamans. Það var greinilegt að frekara spjalls við Savoie og Eakin var þörf. Craig Sorger Fór út að leika sér með félögum sínum. Sögðust saklausir Savoie og Eakin voru handteknir tveimur Hann hafði verið­ dögum eftir að Sorger dó. Í upphafi sögð- ust þeir báðir saklausir, en voru engu að barinn um það síður ákærðir fyrir morð að yfirlögðu ráði. „ Eftir að hafa lent í öngstræti í frásögn- bil 16 sinnum í höfuð um sínum, upplýsti Eakin lögregluna að lokum um sinn þátt í morðinu og játaði og háls og stunginn 34 sig sekan um manndráp. Eakin fékk 14 ára dóm. sinnum nokkurn veginn Vitnaði gegn Savoie Síðan snerist Eakin á sveif með ákæru- á sömu stöðum og hann valdinu og vitnaði gegn félaga sínum, sem enn sagðist saklaus af morðinu. hafði verið barinn Savoie þrjóskaðist við en þann 29. apríl, 2006, var hann sakfelldur fyrir morð og fékk 26 ára fangelsisdóm, þyngstu refs- ingu sem hægt var að dæma hann til. Engu ljósi hefur verið varpað á hvað vakti fyrir Savoie og Eakin þennan örlaga- ríka dag árið 2003. 28. febrúar 2020 SAKAMÁL 37

DAUÐI FARANDSÖLUMANNS Jay Orbin sneri heim úr söluferð og sást ekki á lífi eftir það

ómari nokkur í Arizona í Bandaríkjunum setti Marjorie Marjorie Orbin í hóp með alræmdustu morðingj- Orbin Sagði um fylkisins, þann 1. október, árið 2009. Óhætt ástmann sinn er að segja að það sé vafasamur félagsskapur en hafa framið D morðið. sennilega hefur Marjorie verið vel að því komin í ljósi þess sem hún hafði á samviskunni. Dómarinn, Arthur Anderson, sagði við Marjorie rétt áður en hann kvað upp dóm yfir henni: „Það sem þetta virðist vera, frú mín góð, er opinberun á þinni dekkstu hlið. Þegar því svartnætti er sleppt lausu, er það eins svart og hugsast getur.“ Hvað hafði Marjorie Orbin gert sem verðskuldaði svo þung orð?

Horfinn eiginmaður Þannig var mál með vexti að Jay Orbin, 47 ára eiginmaður Marjorie, hafði horfið af yfirborði jarðar í september árið 2004, þegar hann kom til Phoenix. Hann hafði þá ferð- ast um þver og endilöng Bandaríkin og selt skartgripi og listaverk frumbyggja álfunnar, snúið heim til Phoenix og horfið. Einhverju síðar kom Jay reyndar aftur upp á yfirborðið, allavega hluti af honum, þegar höfuðlaus búkur hans fannst í eyðimörk í norðurhluta Phoenix. Búknum hafði verið troðið í stóran plaststamp með loki. Afgangurinn af líki Jays fannst hins vegar aldrei.

Óhugnanlegur fundur Samkvæmt farsímagögnum og kreditkortanotkun hafði Jay komið heim 8. september og, sem fyrr segir, sást ekki á lífi eftir það. Það var síðan 23. október að náungi sem bjó í eyðimörkinni hnaut um plaststampinn, sem var vafinn inn í svart, þykkt plast. Hann opnaði stampinn og við honum blasti höfuð- og hand- leggjalaus búkur. Kom í ljós að Marjorie „Allt innvolsið, líffæri og innyfli voru horfin … Ég hugs- „hafði átt í ástarsambandi aði „hver myndi gera svona við manneskju? Skera af við nokkuð marga karlmenn handleggina, fótleggina, höf- uðið“? sagði Dave Barnes, rannsóknarlögreglumaður í hún gert til að halda ástar­ Það sem fannst Plaststampurinn sem fannst í eyðimörkinni. ­Phoenix, um líkfundinn. ævintýrum sínum leyndum Stundum þarf ekki að leita og ekki síður til að komast langt yfir skammt og sú var yfir eigur hans og fé. raunin í þessu tilviki. Réttarhöldin drógust að- eins úr hömlu þegar born- Skrautleg fortíð ar voru brigður á starfshætti Marjorie var ákærð fyrir morðið. saksóknara en hann hafði á Á meðal sönnunargagna gegn ferilskránni mál manns sem henni var upptaka úr eftirlits- hafði verið saklaus dæmd- myndavél sem sýndi hana kaupa ur um morð og setið tíu ár tvo plaststampa eins og þann í fangelsi. Einnig hafði sak- sem búk Jays hafði verið troðið í. sóknarinn komið að öðru Marjorie var þá 47 ára og átti máli þar sem áhöld voru skrautlega fortíð, hvort tveggja ef um hvort játning hefði ver- horft var langt aftur í tímann eða ið fengin með löglegum skammt. Fyrr meir hafði Marjorie hætti. séð sér farborða með því að vinna Jay Orbin Reyndar þurfti sak- á næturklúbbum. Þar hafði hún Hvarf í kjölfar sóknarinn, Noel Levy, að ástmanna hennar, Larry Weisberg, hefði myrt eiginmann söluferðar. dansað „exótískan“ dans, þeim segja sig frá máli Marjorie, hennar, en Weisberg þessum hafði verið veitt friðhelgi til skemmtunar sem unun hafa af en þá vegna heilsubrests. gegn því að hann vitnaði gegn henni. slíku. Eftir að hún giftist Jay lét Marjorie af þeim starfa, en Nýr saksóknari og frekari töf Niðurstaða að sögn átti hún erfitt með að halda hjúskaparheitin í Í apríl tók nýr saksóknari, Treena Kay, við keflinu af Levy Lögfræðingar Marjorie fóru fram á ný réttarhöld. Meinta heiðri. Eftir að réttarhöldin hófust, síðla janúarmánaðar og í september var Marjorie sakfelld fyrir morðið á Jay og aðild Weisberg hafði borið á góma við réttarhöldin en árið 2009, kom í ljós að Marjorie hafði átt í ástarsambandi tveimur vikum síðar varð það niðurstaða kviðdóms að einnig hafði Marjorie sakað bróður Jays, Jake, um að hafa við nokkuð marga karlmenn og nokkrir þeirra báru vitni Marjorie slyppi við dauðadóm og fengi lífstíðardóm þess eytt sönnunargögnum og beint sjónum rannsóknarlög- þegar réttað var yfir henni. í stað. reglunnar að henni því hann myndi erfa allar eigur Jays Töf varð á því að dómari í málinu kvæði upp endan- ef hún yrði sakfelld. Réttarhöld tefjast legan dóm yfir Marjorie því í millitíðinni höfðu komið í Dómarinn hafnaði beiðni um ný réttarhöld og þann 1. Ákæruvaldið taldi að Marjorie hefði skotið eiginmann ljós í sjónvarpsþætti nýjar upplýsingar. Í þættinum var október, 2009, kvað hann upp lífstíðardóm yfir Marjorie sinn til bana og síðan sundurlimað lík hans. Það hefði sjónum beint að fullyrðingum Marjorie þess efnis að einn Orbin. n 38 STJÖRNUSPÁ 28. febrúar 2020 Afmælisbörn vikunnar n 1. mars Árni Johnsen stjórnmálamaður, 76 ára Spáð í n 2. mars Guðmundur Óskar Guðmundsson bassaleikari, 33 ára n 3. mars Ólafur Darri Ólafsson leikari, 47 ára n 4. mars Otto Tynes þúsundþjalasmiður, 50 ára n 5. mars Gunnar Örn Tynes tónlistarmaður, 41 árs n 6. mars Bára Magnúsdóttir dansari, 73 ára stjörnurnar n 7. mars Hlín Einarsdóttir fjölmiðlakona, 43 ára Lesið í tarot Gylfa Stjörnuspá vikunnar Skín skærar hjá stærra liði Gildir 1.–7. mars ikið hefur verið skrafað um slæma stöðu Jafnvægi í fjölskyldu knattspyrnukappans Gylfa Þórs Sigurðs­ Næst er það 6 mynt. Gylfi hefur þénað vel í atvinnu­ sonar hjá Everton og jafnvel velt upp að mennsku en er langt frá því að vera nískur. Hann er Hrútur - 21. mars–19. apríl Vog - 23. sept.–22. október hann verði seldur í sumar. DV ákvað því að örlátur á auðæfi sín og deilir eigin velgengni með M Þú hefur borið með þér mikla gremju og Þú elskar rútínu en þér finnst erfiðara lesa í tarotspil Gylfa og athuga hvað framtíðin ber sínum nánustu. Þegar kemur að fjölskyldunni ríkir eftirsjá undanfarnar vikur og gerir þér þessa dagana að halda þig við hana. Það í skauti sér. Lesendum er bent á að þeir geta sjálfir mikið jafnvægi í lífi Gylfa og hann er ávallt hreinskil­ loksins fyllilega grein fyrir því. Þú tekur veldur þér smá kvíða en ekki gera úlfalda dregið tarot á vef DV. inn í samskiptum sínum. Innan skamms hlotnast sjálfa/n þig í gegn og ferð vel yfir farinn úr mýflugu. Einbeittu þér að því að halda honum aukinn sálarfriður og hagur hans vænkast veg. Það mun gera þér mjög gott. En þessum rútínum og settu allan þinn mundu, þú þarft líka að skoða það sem fókus á það. Áður en þú veist af verður þú Ekkert vonleysi, takk enn frekar. býr undir yfirborðinu og horfast í augu við komin/n í sama farið, full/ur af gleði. Fyrsta spilið sem kemur upp er sjálfa/n þig. Tunglið. Gylfi hefur það á til­ Kjarkur og ástríða finningunni að hann ráði ekki Loks er það 7 stafir. Gylfi er afar áræðinn og við það erfiði sem framund­ metnaðarfullur. Hann býr yfir kjarki og an er og einkennist tilf­ ástríðu sem gæti nánast flutt fjöll og dást inningalíf hans af ringul­ margir að hæfileikum hans til að takast á Naut - 20. apríl–20. maí Sporðdreki - 23. október–21. nóvember reið, jafnvel einmanaleika við erfiðleika. Það virðist rétt sem spek­ Félagslífið er aðalmálið hjá þér þessa Þig vantar innblástur og finnur hann ekki og ístöðuleysi. Gylfi ræður ingarnir segja – Gylfi er á leið frá Everton dagana. Þú ert nýbúin/n að vera í svaka- neins staðar. Hins vegar er skemmtileg hins vegar við hvaða hindr­ en verður boðaður í viðtal hjá öðru liði legum gleðskap og annar á döfinni, jafn- ferð í vændum sem mun gefa þér ofboðs- un sem er og þarf að rífa sig sem er stærra. Þar mun hann ná að vel nokkrir. Einn af þessum viðburðum lega góða innspýtingu í lífið og tilveruna. upp úr vonleysinu og tak­ nýta alla sína kosti til fram­ tengist vinnunni en í þessum gleðskap Þú verður samt að vera þolinmóð/ur varðandi þessa ferð því hún er ekki beint ast á við framtíðina – ekki láta fara og skína enn áttu eftir að kynnast hóp af fólki í tækni- geiranum sem mun opna augu þín fyrir á næsta leiti. En hún er biðarinnar virði. bölmóð villa sér sýn. Hann skærar. n ýmsum möguleikum. þarf að horfa betur í kringum sig og læra að meta það sem hann hefur því framtíðin er afar björt. 21. maí–21. júní Bogmaður - Tvíburi - 22. nóvember–21. desember Það hefur mikið verið að gerjast í höfðinu Fjölskyldan og þinn innri hringur er á þér og fátt af því gott. Þú verður að aðalmálið einmitt núna. Ef það hefur skilja við það neikvæða og taka á móti því verið einhver misskilningur eða átök jákvæða. Hefja nýjan kafla. Nýi kaflinn, innan fjölskyldunnar þá leggur þú mikið hvenær sem þú opnar hann, mun fela í sér á þig að laga það og bregða þér í hlutverk mikla sköpun og jafnvel að þú skiptir um sáttasemjara. Þetta verður góð vika fyrir starfsvettvang. bogmenn, vika sem þú munt muna að eilífu.

22. júní–22. júlí Steingeit - Krabbi - 22. desember–19. janúar Þú veist ekki alveg hvernig þú átt að Eitthvað hefur gerst innan fjölskyldu haga þér þessa dagana og ert í ákveðinni þinnar sem veldur þér miklum ama. Þú tilvistarkreppu. Ekki hafa áhyggjur – það gerir þitt besta til að greiða úr þessum kemur fyrir alla að efast um eigin tilvist vanda, sem virðist á yfirborðinu vera 26 ára aldursmunur – og sinn stað í veröldinni. Það gerir þig einfaldur úrlausnar, jafnvel hlægilegur, en stressaða/n að hugsa um framtíðina en allt kemur fyrir ekki. Þú þarft að taka smá þú þarft að gera það. Þú þarft að spyrja fjarlægð frá vandamálinu og hugsa um Svona eiga þau saman hvað þú viljir gera í framhaldinu. þig sjálfa/n í smá stund. yþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni og myndlistarkonan Ástríður Jósefína Ólafsdóttir eru byrjuð að stinga saman nefj­ um. Þá sannast hið fornkveðna, að ástin spyr Ljón - 23. júlí–22. ágúst Vatnsberi - E 20. janúar–18. febrúar ekki um aldur, því hátt í þrír áratugir skilja þau Ey­ Þú þarft ekki að burðast með allar Þú verður að passa fjárhaginn elsku þór og Ástríði að. DV ákvað að lesa í stjörnumerkin og vatnsberinn minn. Þú hefur verið að athuga hvernig þessi tvö eiga saman. heimsins byrðar á herðum þínum og leysa öll vandamálin þín ein. Leitaðu til vina eyða umfram efni og ert búin/n að missa Ástríður er krabbi en Eyþór er bogmaður og því þinna með stórt vandamál sem hefur sjónar á bókhaldinu. Þér finnst þú þurfa eru þau mjög ólík þar sem krabbi er vatnsmerki en valdið þér miklu hugarangri en lausnin að eyða peningum í ýmsa hluti en er það bogmaðurinn eldmerki. Ef að Ástríður og Eyþór vilja á því mun breyta lífi þínu til frambúðar. virkilega svo? Svaraðu nú þessari spurn- ingu af hreinskilni. virkilega að þetta samband gangi þá verða þau að Leyfðu þér að gráta á öxlum vina þinna vera þolinmóð og gefa sambandinu rými til að þróast. og hlustaðu á þá. Í fyrstu virðist bogmaðurinn aðeins vera að leita sér að smá stuði en krabbinn þarfnast tilfinningalegs öryggis. Í byrjun sambandsins mun krabbinn hugs­ anlega vilja meiri bindingu en bogmaðurinn. Bog­ maðurinn hræðist það en lærir með tímanum að Meyja - 23. ágúst–22 .sept. Fiskur - 19. febrúar–20. mars meta þann tilfinningalega stuðning sem krabbinn veitir. Ástríður Jósefína Eyþór Alls konar sambönd eru í brennidepli Þú ert ekki mikill blaðrari heldur frekar núna hjá meyjunni. Varðandi sum þeirra þögull hugsuður. Sá eiginleiki mun koma Krabbinn og bogmaðurinn hafa mismunandi Fædd: 17. júlí 1990 Fæddur: 24. sér vel í vikunni þar sem manneskja Krabbi nóvember 1964 þá veltir þú fyrir þér hvort ákveðnir aðilar sýn á lífið. Sundum getur verið erfitt fyrir bogmann­ séu góðir fyrir þig og bæti líf þitt. Varð- verður á vegi þínum sem kann að meta n þrjósk inn að læra á hinn tilfinningasama krabba og krabb­ Bogmaður andi aðrar manneskjur í lífi þínu þarft þennan eiginleika í þínu fari. Þessi mann- n hugmyndarík inn á oft á tíðum í vanda með að skilja óróann innra n örlátur þú kannski að gefa þér meiri tíma til að eskja mun ná að virkja þig til góðra verka n traust n hugsjónamaður yrkja þau sambönd sem veita þér mikla í framtíðinni og er þetta upphaf að góðu með bogmanninum. Þau hafa hins vegar mikið n tilfinningarík n húmoristi lífsfyllingu. og gjöfulu samstarfi. að færa hvort öðru þar sem krabbinn getur gefið n svartsýn n óheflaður bogmanninum ró og frið og bogmaðurinn getur n óörugg n óþolinmóður opnað augu krabbans fyrir lystisemdum lífs­ n ósamvinnuþýður ins. n Trukkur ehf. var stofnað árið 2013 og er leiðandi fyrirtæki Við leitumst eftir því að finna bestu lausnina í sölu og innflutningi á notuðum vörubifreiðum og vinnuvélum. sem er í boði hverju sinni fyrir viðskiptavini okkar.

Við bjóðum upp á krókheysispalla í miklu úrvali, Ef þú heldur að við getum aðstoðað þig varahluti í vinnuvélar, vörubíla, dráttarvélar, endilega hafðu samband við okkur. uppgerðar bílvélar, gírkassa, sjálfskiptingar í vörubifreiðar, hjólbarða, GPS flotastýringarkerfi og margt fleira.

Krókheysi Pallar og búnaður

Bjóðum uppá mikið úrval af krókheysis pöllum fletum ruslakörum og búnaði sem að því tengist,sem uppfylla ströngustukröfur viðskiptavinarins um endingu og gott notagildi. Við leitumst við að finna réttu lausnina fyrir viðskiptavininn og bjóðum uppá sérsniðnar lausnir sé þess óskað.

MiniFinder GO Viðvörunar- og eftirlitskerfi

MiniFinder GO er öflugt vefviðvörunar- og eftirlitskerfi sem býður upp á eftirfarandi eiginleika: • Notkunarskrá (Log book) • Rauntíma eftirlit með GPS tækinu • Flotastjórnun • Frítt app fyrir Android og Apple iOS • Hægt að prenta út viðvörunarskrár (Print alarm reports) • Spilar leiðir sem tækið hefur ferðast • Saga, greiningar og háþróaðir leitarmöguleikar • Styður mismunandi kortagrunna (GoogleMaps, OpenStreet og Bing ofl.) • Styður við yfir 90% af vélbúnaði á markaðnum. • Forritunarviðmót fyrir forritara (API)

MiniFinder Zepto GPS tæki fyrir bifreiðar

MiniFinder Zepto er heimsins minnsta GPS tæki fyrir bifreiðar, með hraðtengingu við farartækisgreiningarhólf, OBD tengi og 5 ára ábyrgð.

• Rauntíma GPS mælingar • Ferðaskrá • Fiktviðvörun • Plug & Play • Svæðisviðvörun (GeoFence Alarm) • Ferðasaga • Hraðaviðvörun • Ökutölfræði

Trukkur.is Bæjarlind 2 • 201 Kópavogur • Sími 537 4990 • [email protected] • Opnunartímar: virkir dagar 9:00 - 17:00. 40 MENNING - AFÞREYING 28. febrúar 2020 Helgarkrossgátan Sudoku Auðveld ------fuglinn grátur rúmið gerast baksaði

------loga

------

------kona

7 2 ------utan uns

tikki ------happinu

líkams------hlutinn tjúllaður

prjónn borðandi ------nýtir fíkil

Teikning: krossgátugerð: Erfið Halldór Andri Bjarni sími: sönglar beita 3 eins frá hása eftirprentun 845 2510 bönnuð 5

3 málmur knæpa svarf ------lærling karldýr

kona þekkta ------skott fersk 6 spræk hvað? væl ------tónaði ------2 eins öngl

fiskinn dýrahljóð ------skítugar vagg

gnauðar vinnusama

pési 1000 portkona kaup eldstæði ------árnar 1 væl Verðlaunagáta ------ávöxtur Helgarkrossgátan inniheldur lausnarorð. drykkur Lausnarorð skal senda ásamt nafni og símanúmeri á netfangið [email protected] 4 999 til sansa ------snilld sprell

hlutverk ------kex menn

kámar krydd ------ákafar Vinningshafi krossgátu síðustu helgar er … hrein Nicolai Þorsteinsson anga bank ------vægð ágenga sáðland Lausnarorðið var DRUSLUGANGA Nicolai hlýtur að launum bókina Drekkingarhylur drunu skorna utan ------sprikli 8 Vinningsbók er hægt að nálgast á 3 eins glaðir 2 eins skrifstofu DV að Suðurlandsbraut 14, Í verðlaun fyrir gátu helgarblaðsins 108 Reykjavík er bókin Hvað er í matinn?

„Hvað er í matinn?“ er algengasta spurningin á mörgum heimilum. Hverdagsmatur- hrjá ánægjuna inn er verkefni sem við stöndum frammi fyrir hvern einasta dag – að ákveða hvað eigi að matreiða, kaupa svo inn, undirbúa og elda, og bera matinn síðan á borð fyrir fjölskylduna. Hér gerir Jóhanna Vigdís tillögur að einföldum, gómsætum og girnilegum réttum fyrir huglaus ofna öll kvöld vikunnar. Margir réttanna eru undir ítölskum áhrifum, enda kom hún með fjölda hugmynda í farteskinu frá Flórens, þar sem hún sótti matreiðslunámskeið. Jafnframt hvetur hún alla til að taka þátt í baráttunni gegn matarsóun. 1 2 3 4 5 6 7 8 Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir er þekkt fyrir að elda ljúffenga sælkerarétti og hefur áður sent frá sér tvær matreiðslubækur, Í matinn er þetta helst og Seinni réttir, auk þess sem hún hefur gert matreiðsluþætti fyrir sjónvarp. FERMINGARGJÖFIN í ár? arc-tic iceland úr

Retro úr með leðuról ARC-TIC Iceland retro úrin frá Gilbert úrsmið eru 29.900,- Glæsileg gæða úr á góðu verði fyrir bæði dömur og herra.

Hjá gilbert úrsmið sérhæfum við okkur í úrsmíði, hönnun og framleiðslu úra og hefur úrvalið aldrei verið meira en nú.

Retro úr með STÁLól 34.900,-

Retro úr með leðuról 29.900,-

IMT 200 metra vatnshelt úr með gúmmíól 39.900,-

www.arc-tic.is www.gilbert.is 42 ÞRAUT 28. febrúar 2020

DADI DIMMA ECHO EUROVISION GAGNAMAGNID HELGA HOLLAND IVA KJÓSA KLAPPLID NÍNA PARTY ROTTERDAM SIGURVEGARI SJÓNVARP SNAKK SONGVAKEPPNI SVID TÓLFSTIG ÁHORFENDUR ÍDÝFA ÍSOLD ÚRSLIT

Daglegar eða reglulegar ræstingar.

Öll þrif fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili

Vaktsími Hafðu samband allan sólarhringinn og fáðu tilboð í verkið Það er alltaf hægt að hafa samband við okkur ef Vaktsíminn er 8652425 óvænt verkefni koma upp.

Frostagötu 4c, 603 Akureyri Símar: 461 5232 / 892 Netfang: [email protected] Veffang: www.thrif.is 24. janúar 2020 KYNNINGARBLAÐKYNNING Fyrirtækjalausnir

MOTTA.IS: Mottuhreinsun – Mottuleiga

otta.is býður upp á mottuþrif gólfflötum. fyrir einstaklinga. Við Til þess að mottur gegni tilætluðu Merum búin afar vönduðum hlutverki er mikilvægt að halda þeim þvottavélum og tækjakosti sem tiltölulega hreinum. Mottur sem gerir okkur kleift að þrífa mottur úr eru ekki þrifnar reglulega hætta nánast hvaða efni sem er. Notaðar fljótt að taka við og fólk flytur með eru einungis vistvænar sápur og sér óhreinindi að utan inn í húsin. starfsmenn fyrirtækisins búa yfir Mottuleiga Motta.is sér um að skipta mikilli þekkingu og reynslu í þrifum út óhreinum mottum fyrir hreinar. og viðhaldi á hvers kyns mottum. Ef um er að ræða leigu á fleiri Mottan verður eins og ný eftir þrif. mottum þá gerum við hagstæðan Við tökum við mottum í útibúum þjónustusamning við húsfélög eða okkar á Nýbýlavegi 32 í Kópavogi fyrirtæki um mottuskipti. og á Kalmansvöllum 4 á Akranesi. Motturnar fást í fjölbreyttum Ef fólk hefur ekki tök á að koma með stærðum sem henta flestum. Einnig mottuna til okkar þá bjóðum við upp býður Motta.is upp á möguleikann á að mottan sé sótt og send aftur að sérpanta mottur í öðrum heim að dyrum. stærðum ef viðskiptavinur óskar eftir því. Allajafna eru motturnar Haltu gólfinu snyrtilegu og hreinu í stöðluðum litum hjá okkur, en ef með mottuleigu Motta.is viðskiptavinur óskar eftir því er hægt Mottuleiga Motta.is er frábær að láta sérútbúa mottu í nánast kostur fyrir húsfélög, fyrirtæki og hvaða lit sem er. Þá erum við með stofnanir þar sem umgengni er sérstaklega áprentaðar mottur mikil. Motturnar frá Motta.is eru og hefur verið sérlega vinsælt hjá efnismiklar og sérstaklega hannaðar fyrirtækjum að láta prenta lógó til að taka við miklu magni af bleytu á mottuna. Vel merkt lógómotta og óhreinindum. Góð motta getur er í senn augnayndi og myndræn auðveldlega sparað þrif á öðrum auglýsing fyrir fyrirtækið.

Nánari upplýsingar fást á vefsíðunni motta.is Húsfélagaþjónustan ehf. Nýbýlavegur 32, 200 Kópavogi og Kalmarsvellir 4, 300 Akranesi. Sími: 555-6855 / Tölvupóstur: [email protected] / Facebook: Motta.is 44 FÓKUS 28. febrúar 2020 Góð lögga, slæm lögga n Norska Eurovision-sveitin skemmtir landanum n Breiðir út boðskap jafnréttis

ið erum vön því að hafa nóg fyrir stafni og ­okkur Lilja Katrín Gunnarsdóttir fannst synd að fljúga til Íslands til þess eins að [email protected] skemmta í fimm mínútur í beinni útsendingu Vþannig að það er svalt að við fáum að vera aðeins lengur,“ segir lagahöfundurinn og söngvarinn , forsprakki norsku sveitarinnar KEiiNO. Sveitin sló ræki- lega í gegn í Eurovision í Tel Aviv í fyrra með slagarann ­Spirit in the Sky, þar sem hressu poppi var blandað við ljóðlist Sama, joik. KEiiNO sækir Ísland heim um helgina og treður ekki aðeins upp í úrslitum Söngvakeppninn- ar á laugardagskvöldinu heldur skemmtir einnig þyrstum partígestum á Euro-klúbbnum í Iðnó fram á rauðanótt eft- ir að úrslitin verða ljós.

Óvissa hjá EBU og NRK Tom samdi lagið Spirit in the Sky með eiginmanni sínum, Alex Olsson, og var það aldalöng barátta minnihlutahópa fyrir jafnrétti sem veitti innblástur. Tom fékk síðar til liðs við sig Sama-rapparann Fred Buljo og sön­ gkonuna Al- exöndru Rotan, þau fóru alla leið í norsku Söngvakeppn- inni, , unnu hjörtu áhorfenda um gjörvalla Evrópu og enduðu í sjötta sæti í Eurovision. Það höfðu hins vegar ekki allir trú á að lagið kæmist svo langt. Svart leður „Fjölmargt fólk hjá EBU [Sambandi evrópskra sjón- KEiiNO-liðar eru varpsstöðva] og NRK [Norska ríkisútvarpinu] hafði sín- keimlíkir Hatara í ar efasemdir um lagið. Þótt einhverjir telji lagið dæmig- klæðaburði. ert Eurovision-lag þá er það ekki dæmigert akkúrat núna. Maður heyrir ekki marga poppslagara með joiki þessa hann hlakkar mest til á Íslandi. Slógu í gegn Þríeykið á sviðinu í Tel Aviv. dagana,“ segir Tom og hlær. „Við náðum hins vegar að „Við erum auðmjúk fyrir að túlka ákveðinn boðskap með laginu. Boðskap um að fagna hafa verið beðin um að spila, fjölbreytileikanum og hvernig sameiningarmátturinn get- bæði á RÚV og í eftirpartíinu. ur orðið til þess að við sköpum eitthvað stærra og meira.“ Það verður æði og sérstaklega verður gaman að hitta Hatara Platan tilbúin aftur,“ segir Tom og bætir við að Tom segir að það hafi vissulega verið draumi líkast að kom- þau í KEiiNO hafi tengst með- ast svo langt í stærstu söngvakeppni heims. Hann, Fred og limum Hatara vináttuböndum í Alexandra þekktust lítið áður en þau hófu þessa vegferð fyrra í Tel Aviv. „Þó að tónlistin saman en ákváðu að þau þyrftu að vera með stærra plan okkar sé ekki alveg eins þá er Draumi líkast Tom samdi eftir Eurovision. ýmislegt sem við eigum sam- lagið Spirit in the Sky með „Það er mjög auðvelt að detta niður í þunglyndi eftir eiginlegt. Hatari tekur auðvit- eiginmanni sínum. Eurovision. Allt í einu hefur enginn áhuga á að tala við þig að allt skrefinu lengra en við,“ the Sky og minnir klæðaburður á kynningarefninu eða horfa á þig. Maður fær mjög mikla athygli yfir stutt- segir hann og hlær. „Við deilum óneitanlega á Hatara. Það lag fjallar um framtíðarsýn an tíma og það er ekki eðlilegt. Við ákváðum því að vera samt sömu gildum, þótt við tjáum þau á mismunandi hátt. þar sem fólk er ekki skilgreint eftir kyni og þar sem kyn með plan þegar slökkt yrði á myndavélunum og það var Svona eins og góð lögga, slæm lögga. Það er nauðsynlegt ákvarðar ekki möguleika þína í þessum heimi. Tom segir að búa til plötu með öðrum frumbyggjalistamönnum um að hafa allan skalann til að breyta heiminum, sumir eru afar mikilvægt fyrir KEiiNO að breiða út boðskap jafnrétt- heim allan. Sú vinna hófst í maí á síðasta ári og platan fór í háværir á meðan aðrir læðast meðfram veggjum.“ is, sérstaklega í dag. fjöldaframleiðslu á miðvikudaginn,“ segir Tom. Fyrsta lag- Tom treystir sér hins vegar ekki til að spá fyrir um úrslit „Heimurinn er að verða meira pólaríserandi. Hægri ið af plötunni, Black Leather, fer í spilun í dag, föstudag, og Söngvakeppninnar. öfgamenn búa til svæði í Evrópu þar sem hinsegin fólk er verður frumflutt í beinni útsendingu í Söngvakeppninni. Í „Ég er búin að hlusta á öll lögin og eitt er í uppáhaldi bannað, svo dæmi séu tekin. Þótt við hér á Norðurlöndun- því lagi nýtur þríeykið í KEiiNO liðsinnis kanadísku háls- hjá mér. Ég ætla samt að halda því fyrir sjálfan mig sem um séum heppnari en fólk annars staðar í heiminum þá söngkonunnar Charlotte Qamaiq. virðingarvott fyrir þá frábæru listamenn sem stíga á sviðið þurfum við stanslaust að minna fólk á að allir eiga rétt á á laugardag. Sama hvernig fer, hvort sem það verður ball- jafnrétti, sérstaklega á tímum þar sem kapítalismi egnir Margt líkt með Hatara aða eða popplag, þá er ég viss um að Íslandi á eftir að okkur gegn hvert öðru. Stundum virðist þessi barátta von- En aftur að Íslandsförinni. Tom lenti hér á landi í gær, ganga vel í Eurovision.“ laus, en þegar við horfum á stóru myndina þá verðum við fimmtudag, og eyddi gæðatíma með eiginmanni sínum að reyna að breyta hlutunum. Við í KEiiNO höfum tæki- áður en hinir tveir KEiiNO-liðarnir mættu á svæðið. Það Reyna að breyta heiminum færi til að senda skilaboð til heimsins. Kannski virkar það stendur ekki á svörunum þegar hann er spurður hvers Nýja lag KEiiNO, Black Leather, er rokkaðra en Spirit in ekki, en við reyndum allavega.“ n

LÓNSBRAUT 6 • 220 HAFNARFIRÐI • SÍMI 551 7170 • SAETOPPUR.IS

Sætoppur ehf. l Lónsbraut 6 l 220 Hafnarfirðil Sími 551 7170 l www.saetoppur.is Sérblað KYNNINGARBLAÐ 27. desember 2019

FRAMTÍÐARBÓKHALD UNICONTA: Það hefur aldrei verið ódýrara að skipta um bókhaldskerfi!

Uniconta mætast nýjasta tækni „Uniconta er frábær valkostur upp í heilt ár, og kostnaður í móttöku rafrænna reikninga auk og áratuga reynsla. Útkoman fyrir íslensk fyrirtæki, eykur skilvirkni samræmi við það.“ Uniconta er EDI samskipta fyrir smásölu- og Í er eitt hraðasta, einfaldasta og í rekstri og bætir yfirsýn. Auðvelt er hugbúnaðarlausn í áskrift þar sem heildsöluverslun. hagkvæmasta bókhaldkerfi veraldar,“ að flytja bóhaldsgögn úr eldri kerfum lægsta mánaðargjald er 2.995 Ingvaldur segir mörg íslensk segir Ingvaldur Thor Einarsson, yfir í Uniconta sem gerir innleiðingu krónur án virðisaukaskatts, en sú fyrirtæki enn nota gömul eða úrelt framkvæmdastjóri Uniconta á Íslandi. einfaldari og ódýrari en áður hefur áskrift hentar einyrkjum og aðilum bókhaldskerfi með tilheyrandi Uniconta er sjötta bókhaldskerfið þekkst. Kerfið hentar breiðum hópi í einföldum rekstri. Fyrir stærri kostnaði og takmörkun á framleiðni. úr smiðju Eriks Damgaard sem viðskiptavina en á meðal fyrirtækja félög með um 100 notendur er „Mörg bókhaldskerfanna voru smíðuð hefur oft verið nefndur konungur sem nota Uniconta sem heildarlausn áskriftargjaldið 7.995 á notanda en á síðustu öld þegar tækniumhverfið bókhaldskerfanna. Uniconta kom í rekstri sínum eru fyrirtæki í smásölu þá eru allar kerfiseiningar innifaldar. var allt annað og nettengingar fyrst á markað 2016 og hefur farið og heildsölu, framleiðslufyrirtæki, „Bókhaldskerfi hafa aldrei verið hægar og dýrar. Þau kerfi byggja sigurför um heiminn síðan þá. ferðaþjónustufyrirtæki, ódýrari. Viðskiptavinir sem skipta því á gamalli tækni sem verður víða „Erik hefur unnið í 35 ár við að fasteignafélög, félagasamtök, yfir í Uniconta ná að jafnaði fram 50 að flöskuhálsi og notendur þurfa að hanna hið fullkomna bókhaldskerfi. bókhaldsstofur og verktakafyrirtæki, prósenta sparnaði í rekstrarkostnaði vinna í gegnum fjarvinnsluviðmót Hann er maðurinn á bak við Concorde svo eitthvað sé nefnt. Þarfir fyrirtækja bókhaldskerfis og að auki ná sem var ásættanlegt fyrir áratug en XAL og Axapta en það síðarnefnda eru afar ólíkar en Uniconta mætir þeim fyrirtækin fram gríðarlegri er ekki boðlegt í nútímaumhverfi,“ er flaggskip hugbúnaðarrisans með skilvirkum hætti,“ segir Ingvaldur. hagræðingu með breyttu verklagi útskýrir Ingvaldur. Microsoft,“ útskýrir Ingvaldur. Uniconta byggir á nýjustu tækni og aukinni sjálfvirkni. Við ætlum „Eftir að hann lét af störfum hjá frá Microsoft og forritaskilum (API). okkur ekki aðeins að lækka kostnað „Á hinum enda markaðarins eru Microsoft sá Erik að með nýrra Því er einfalt að láta gögn flæða á fyrirtækja við áskrift og innleiðingu svo stór kerfi, eins og Dynamics tækni myndi skapast sóknarfæri milli Uniconta annars vegar og til viðskiptalausna heldur viljum við líka AX, sem einnig eru komin til ára á bókhaldsmarkaði og hóf þróun dæmis launakerfa, vefverslana og hjálpa þeim að spara dýrmætan sinna. Þau kerfi eru dýr í inn- á Uniconta. Það byggir á gömlum bókunarkerfa hins vegar. „Uniconta tíma starfsmanna. Hjá meðalstóru leiðingu og uppfærslur dýrar gildum en keyrir á nýjustu tækni. sem skýjalausn skilar gögnum mun fyrirtæki fara hundruð klukkustunda og flóknar. Uniconta er hins Önnur kerfi komast ekki með hraðar en bókhaldskerfi sem eru á í innslátt og meðhöndlun fylgiskjala vegar skýjalausn sem uppfærist tærnar þar sem Uniconta er með gagnaþjónum fyrirtækja. Gögnum er í hverjum mánuði, en nú bjóðum sjálfkrafa og því skynsamlegasta hælana þegar kemur að virkni og þjappað á snilldarlegan hátt þegar við lausn sem les upplýsingar af lausnin fyrir íslensk fyrirtæki sem hraða. Kerfið er skýjalausn þar sem þau eru sótt eða send í skýið. Þá er fylgiskjölum á stafrænu formi og þurfa aldrei framar að ráðast í öll gögn eru vistuð í ISO-vottuðu mjög fljótlegt að setja upp gagnvirka færir inn í rétta reiti í kerfinu. Það kostnaðarsamar uppfærslur.“ skýjaumhverfi en notandinn vinnur tengingu t.d. í Excel sem keyrir á sparar innsláttarvillur og fækkar með gögnin í gegnum hugbúnað raungögnum úr Uniconta og í dag mistökum,“ segir Ingvaldur um eða smáforrit á tölvu eða snjalltæki,“ eru á annað hundrað lausnir sem Uniconta sem er í stöðugri þróun. Ljóslestur fylgiskjala upplýsir Ingvaldur um Uniconta sem bjóða upp á fullkomna samþáttun Í dag styður kerfið alla gjaldmiðla Með ljóslestri fylgiskjala (OCR) er einstaklega notendavænt og við Uniconta,“ upplýsir Ingvaldur. og les sjálfkrafa gengi á mörkuðum veður innsláttarvinna að mestu getur sparað notendum hundruð og gengismunafærslur færast sjálfvirk. Taka má mynd af fylgiskjali vinnustunda á ári. Fullkomið bókhaldskerfi frá 2.995 sjálfkrafa sem sparar mikla yfirlegu. eða áframsenda fylgiskjöl á t.d. krónum á mánuði .pdf- eða .jpg-formi inn í kerfið. Kerfi sem þú lagar að þínum þörfum Ingvaldur segir stóra ákvörðun Frábærar viðtökur á Íslandi Gervigreind sér svo um að lesa Uniconta inniheldur fjölmargar fyrir fyrirtæki að skipta um Uniconta kom á markað á Íslandi í inn upplýsingar af fylgiskjalinu, kerfiseiningar og uppfyllir þannig bókhaldskerfi enda hefur það byrjun árs 2017 og var strax tekið stofna lánardrottna, færa inn kröfur fyrirtækja af öllum stærðum til þessa reynst mörgum flókið, fagnandi enda viðskiptalausn reikningsnúmer, dagsetningar, og gerðum. Í grunninn er Uniconta seinlegt og kostnaðarsamt. „Það á heimsmælikvarða sem styður fjárhæðir og greiðsluskilmála. fjárhagsbókhaldskerfi en við það þarf þó engum að vaxa í augum nú þegar 30 tungumál og alla Þannig hverfur handavinnan og bætast viðskipta- og lánardrottnakerfi, að innleiða Uniconta. Það tekur frá gjaldmiðla. Fjöldi notenda hér hætta á innsláttarmistökum. eignakerfi, birgða-, framleiðslu- og einni klukkustund fyrir minni fyrirtæki á landi er kominn vel á annað Fylgiskjalið vistast í kerfinu og tengist vörustjórnunarkerfi, verkbókhalds- og upp í fáeinar vikur fyrir stórfyrirtæki þúsund og íslensk fyrirtæki af öllum færslum og hægt er að kalla tímaskráningarkerfi, innheimtukerfi og þar sem ráðgjafar frá okkur eða öllum stærðum og gerðum nota það fram með skjótum og öruggum CRM. Grunnáskrift að kerfinu inniheldur samstarfsaðilum okkar vinna með nú Uniconta til að halda utan um hætti án þess að þurfa að blaða í fjárhags-, birgða-, lánardrottna- og fyrirtækinu. Þá er farið yfir alla fjármál, rekstur, birgðir, framleiðslu gegnum bréfabindi. viðskiptavinakerfi með sölureikningum ferla og kerfið lagað að ferlunum, og verk,“ upplýsir Ingvaldur. Uniconta og svo er kerfiseiningum bætt við eftir sem er töluverður munur frá stærri er staðfært að íslenskum aðstæðum Uniconta Ísland er í Hlíðarsmára 2. þörfum. Einfalt er svo að tengja önnur bókhaldskerfum þar sem innleiðing með tengingum við vefþjónustur [email protected]. kerfi við Uniconta. getur tekið frá þremur mánuðum RSK og banka, sendingu og Sjá nánar á uniconta.is 46 FÓKUS 28. febrúar 2020 YFIRHEYRSLAN

Óttast mest Microsoft Office 365 Guðmundur Oddur Magn- ússon, betur þekktur sem Goddur, fæddist á Akureyri og hefur starfað við kennslu í grafískri hönnun í rúman aldarfjórðung. Hann skrifar nú sögu starfsgreinar sinnar og er titlaður rannsóknar- prófessor Listaháskóla Íslands. Goddur er í yfirheyrslu helgar- innar.

Goddur

Hvar líður þér best? Mér líður best á Austurlandi, sérstaklega á Seyðisfirði sem er einn besti Besta ráð sem þú hefur fengið? staður sem ég hef kynnst sem orkuhleðslustöð. Hann er mjög ólíkur öllum Að tilfinningagreind sé betri en rökhugsun. stöðum úti á landi sérstaklega að því leyti að vera vinsamlegur útlending- um og fólki með sterkan persónuleika. Maður kemur hlaðinn orku þaðan á Hvert er leiðinlegasta húsverkið? haustin og hún heldur manni gangandi í borginni í nokkra mánuði. Mér finnast húsverk alls ekki leiðinleg, en að halda heimilisbókhald fer í taugarnar á mér. Hvað óttastu mest? Microsoft Office 365 – valdbeitingu möppudýra og baunateljara af hvaða Besta bíómynd allra tíma? toga sem er – bókhald, skattheimtu, stjórnendafundi, Excel-skjöl og bara Zabriskie Point eftir Antonioni hafði dýpstu áhrifin. allt sem Microsoft Office 365 kemur nálægt. Hvaða hæfileika myndir þú vilja búa yfir? Hvert er þitt mesta afrek? Að vera raunverulega músíkalskur. Að verða edrú fyrir aldarfjórðungi. Hver er mesta áhætta sem þú hefur tekið? Furðulegasta starf sem þú hefur tekið að þér? Að fara í listnám. Að vera hljóðfæraleikara í sinfóníuhljómsveit sem gaf út sex 12 tommu vínyl-plötur í boxi og ferðaðist og spilaði í fjórum evrópskum borgum, Basel, Hvaða frasi eða orð fer mest í taugarnar á þér? München, Vínarborg og Innsbrück. Ekki gera þetta! Hver væri titillinn á ævisögu þinni? Hvað geturðu sjaldnast staðist eða ert góður í að réttlæta að Hégóminn var hans akkílesarhæll. veita þér? Sykur, rjómi og örlítið af berjum. Hvernig væri bjórinn Goddur? Dökkur og laus við allt alkóhól, 0.00%. Hvað er á döfinni hjá þér? EYÞÓR ÁRNASON MYND: Að plana sem minnst. Íris Hauksdóttir [email protected] Söngleikur Verzlunarskóla Íslands Sýnt í Austurbæ - Miðasala á Tix.is

Sýningar 20. feb. 2020 - fim. 20:00 01. mar. 2020 - sun. 16:00 05. mar. 2020 - fim. 20:00 15. mar. 2020 - sun. 16:00

og tofralampinn 28. febrúar 2020 9. tölublað 111. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot [email protected] Sími 512 7000 Friðarmusterið falt fyrir 140 milljónir stþór Magnússon hefur sett rúm- 2000 í fyrsta forsetaframboðinu árið 1996 lega 440 fermetra eign sína við og í bókinni Virkjum Bessastaði sem dreift Vogasel í Breiðholti á sölu og er ásett var á öll heimili. Ástþór bauð sig fjórum Áverð 142 milljónir króna. Það er Al- sinnum aftur fram til forseta; 2000, 2004, þjóðastofnunin Friður 2000, sem Ástþór 2012 og 2016. Hélt hann þeirri hug- stofnaði sjálfur í lok seinustu aldar, sem er sjón sinni ávallt á lofti að Ísland yrði skráð eigandi hússins, sem skiptist í tvær heimsmiðstöð lýðræðisþróunar og íbúðir, önnur um 170 fermetrar en hin um friðarmála. Sá hann einnig fyrir sér að 270 fermetrar. Tíu herbergi eru í húsinu á Íslandi yrði stjórnstöð alþjóðlegrar sem var byggt árið 1978, á gullaldartímabili friðargæslu. uppbyggingar í þessum hluta Reykjavíkur. Ástþór sjálfur hefur ekki Svanasöngur Ljóst er að húsið er með mikla sögu og búið í húsinu um nokkurt hefur til að mynda hýst Reykjavík Peace skeið. Hann er skráður til Jóhanns Center og Lýðræðishreyfinguna. Í dag er heimilis í Bretlandi og hefur rekið gistihús í eigninni í hjarta Breiðholts. látið lítið fyrir sér fara síðustu ausinn lofi Ástþór breiddi út hugmyndafræði Friðar misseri. yrsta kvikmynd Jóhanns Jóhannssonar heitins, Last and First FMen, þar sem hann gegndi hlutverki leikstjóra og handritshöfundar auk tónskálds, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín á dögunum og fékk hlýjar viðtökur. Jóhann var að leggja lokahönd á myndina þegar hann lést þann 9. febrúar árið 2018 en verkið er byggt á samnefndri vísindaskáldsögu eftir Olaf Stapledon og fjallar um mannkyn framtíðar. Vefmiðillinn IndieWire segir verkið vera einhverja frumlegustu vísindaskáldsögumynd síðari ára og hafa aðrir fjölmiðlar tekið í sama streng af fyrstu viðbrögðum að dæma.

* Stillanlegt rúm, Ambassador Aukið eftirlit á Verð frá: tjaldsvæðinu 577.400.- ikið ófremdarástand hefur ríkt á tjald- svæðinu í Laugardal Msíðustu misseri, en þar býr hópur fólks sem hefur síðustu vetur neyðst til að búa í húsbílum og hjólhýsum vegna Skoðaðu rúmin okkar hás leiguverðs á höfuðborgar- svæðinu. Óhreinindi, þjófn- www.jensen-beds.com aður og skemmdarverk hafa áður en þú tekur ákvörðun. verið viðloðandi svæðið sam- kvæmt heimildum vegna eft- irlitsleysis, en nýverið tók gildi Skeifan 6 / 5687733 / epal.is samningur um að Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavík- ur sæi um rekstur langtíma- svæðisins í stað fyrirtækisins * Continental* Farfuglar ses. DV náði tali af Nordic Seamless Jensen· rúm: Verð frá: Verð frá: nokkrum íbúum svæðisins og · fullyrða þeir að lífskjör þeirra Hvert rúm er sérgert fyrir þig. hafa farið batnandi; girðing 353.600.- · 25 ára ábyrgð á gormakerfi. 420.600.- hefur afgirt svæði íbúa með · Skandinavísk hönnun. harðara eftirliti og stendur til að stilla upp öryggismynda- Norsk gæðaframleiðsla frá 1947. vélum ásamt því að lengja · Áratuga reynsla. visttíma íbúa til að hægt sé að · veita þeim heilsársstæði. Gæði, ábyrgð og öryggi. Stillanleg rúm, Continental og boxdýnur. · Er tjaldað Yfirdýnur í úrvali. til einnar Stuttur afhendingartími, nætur? · ótal möguleikar. Mikið úrval af göflum, náttborðum og yfirdýnum

* Aukahlutir gafl, náttborð og lampar eru ekki innifaldir í verði.