ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM

Miðvikudagur 28. maí 2003 • 21. tbl. • 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Veffang: www.bb.is • Netfang: [email protected] • Verð kr. 250 m/vsk

Lífeyrissjóður Vestfirðinga flytur í nýtt húsnæði í verslunarmiðstöðinni Neista Starfsemin framvegis á einni hæð Lífeyrissjóður Vestfirðinga tók á föstudag formlega til starfa í nýjum húsakynnum í Neista á Ísafirði. Húsnæðið var þá afhent við hátíðlega at- höfn og var gestum og gang- andi, iðnaðarmönnum og starfsmönnum sjóðsins boðið upp á veitingar í tilefni þessa. „Þetta var mjög góður dagur og ég held að allir hafi verið mjög hrifnir af nýja húsnæð- inu“, segir Guðrún K. Guð- mannsdóttir, framkvæmda- stjóri Lífeyrissjóðs Vestfirð- inga. „Við erum núna að venjast vinnuaðstöðunni en það eru mikil þægindi sem fylgja nýja húsnæðinu. Það munar miklu Guðrún K. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestfirðinga (lengst til hægri) ásamt starfsfólki sínu. að allir starfsmennirnir skuli Í sumar verða fimm starfs- „Á ársgrundvelli eru um fjög- Lífeyrissjóðurinn var áður verður framvegis notað sem vera á sömu hæðinni en áður menn hjá Lífeyrissjóðnum en ur stöðugildi við rekstur sjóðs- að Brunngötu 7 á Ísafirði. Það íbúðarhúsnæði, að sögn Guð- vorum við á þremur hæðum.“ ekki eru þeir allir í fullu starfi. ins“, segir Guðrún. hús hefur þegar verið selt og rúnar K. Guðmannsdóttur. Sambýli og hæfingarstöð fatlaðra á Ísafirði Ríkið vill selja Bræðratungu Ríkissjóður hefur auglýst gegnt mikilvægu hlutverki í húsnæði Bræðratungu í þjónustu við fatlaða. Tungudal við Ísafjörð til Fimm íbúar eru ennþá í sölu. Um er að ræða tvær Bræðratungu. Í samtali við byggingar og hefur önnur Svæðisútvarp Vestfjarða sagði hýst sambýli fatlaðra en hin Laufey Jónsdóttir, forstöðu- er hæfingarstöð fyrir fatlaða. maður Svæðisskrifstofu mál- Samtals eru byggingarnar efna fatlaðra á Vestfjörðum, rúmlega 1.000 fermetrar og að aðstandendum þeirra hafi brunabótamat þeirra er 110 verið gerð grein fyrir því, að miljónir króna. Hæfingar- Bræðratunga yrði auglýst til stöðin Hvesta er í Bræðra- sölu. Hún segir að framtíðar- Bræðratunga í Tungudal. tungu og njóta 13 manns búseta heimilismanna í Komi tilboð sem eigandinn, ir þá sem þar búa en það eru með því að finna nýtt hús- þar þjónustu. Bræðratunga Bræðratungu sé háð því hvort ríkið, sætti sig við, verði þegar fimm einstaklingar. Hún segir næði á Eyrinni á Ísafirði. var vígð árið 1984 og hefur af sölu verði. farið að huga að heimilum fyr- að leysa verði hæfingarþörfina

21.PM5 1 18.4.2017, 11:06 ÚTGÁFAN Mikil óánægja með lokun útibús Ísafjarðar apóteks á Flateyri

ISSN 1670 - 021X Afhentu mótmælalista með und- Útgefandi: H-prent ehf. Sólgötu 9, 400 Ísafjörður Sími 456 4560, Fax 456 4564 irskriftum rúmlega 180 íbúa Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, Jónasi Þór Birgissyni, Auðunsdóttir. „Það eru sími 892 5362, [email protected] lyfsala á Ísafirði, var síð- ekki allir sem eiga bíl og Blaðamenn: degis á mánudag afhentur sumir eiga erfitt með að Kristinn Hermannsson listi með rúmlega 180 komast yfir á Ísafjörð. Þá sími 863 1623 [email protected] undirskriftum íbúa á Flat- er fólk líka mjög ósátt við Hálfdán Bjarki Hálfdánsson eyri. Þar er skorað á eig- það hversu stuttur fyrir- sími 863 7655 endur Ísafjarðar apóteks varinn var. Starfsmanni [email protected] að endurskoða þá ákvörð- útibúsins var sagt upp á Ritstjóri netútgáfu: un að loka lyfsölunni á miðvikudegi og afgreiðslan Hlynur Þór Magnússon Flateyri. Guðlaug Auðuns- rýmd á föstudegi.“ sími 892 2240 dóttir og Gróa Haralds- Auk undirskriftalistans [email protected] dóttir afhentu Jónasi er vitað til þess að Lyfju Ljósmyndari: listann, sem þakkaði hf., eiganda Ísafjarðar Halldór Sveinbjörnsson kærlega fyrir og sagðist apóteks, hafi borist sími 894 6125, myndu koma undirskrift- mótmæli frá Íbúasamtök- [email protected] unum áfram. um Önundarfjarðar og Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og „Það neitaði enginn að Lýð Árnasyni, lækni á Halldór Sveinbjörnsson skrifa undir enda er mjög Flateyri. mikil óánægja með þessa Umboðsaðilar BB: ákvörðun“, segir Guðlaug Guðlaug Auðunsdóttir og Gróa Haraldsdóttir afhenda Jónasi Þór Birgissyni lyfsala á Ísafirði undirskriftalistann. Eftirtaldir aðilar sjá um dreifingu á blaðinu á þétt- býlisstöðum utan Ísa- Samráðsfundur nokkurra lögregluembætta á Vestfjörðum og Vesturlandi fjarðar: Bolungarvík: Sólveig Sigurðardóttir, Hlíðarstræti 3, sími 456 7305. Súðavík: Sólveig Búa sig undir umferðina kringum unglingalandsmótið Gísladóttir, Arnarflöt 7, sími Lögreglustjórar og næstráð- ungarvík, á Patreksfirði, ust á árlegum samráðsfundi verði um vegi á Vestfjörðum á samstarf embættanna í um- 456 4106. Suðureyri: endur þeirra á Ísafirði, í Bol- Hólmavík og í Búðardal hitt- sínum á Ísafirði í síðustu viku. þessum tíma. Fundurinn var ferðarmálum yfir sumartím- Deborah Anne Ólafsson, Helsta mál fundarins var tíundi vorfundur embættanna ann. Síðastliðin tvö ár hafa Aðalgötu 20, sími 898 skipulag löggæslu á Unglinga- en sá fyrsti var haldin í Bjarka- embættin einnig haldið haust- 6328. Flateyri: Gunnhildur Sjómannadagurinn á Suðureyri landsmóti UMFÍ sem haldið lundi í Reykhólasveit í byrjun fundi. Þar eru önnur löggæslu- Brynjólfsdóttir, Brimnesvegi verður á Ísafirði í byrjun ágúst. júní árið 1994. verkefni rædd en þó sérstak- 12a, sími 456 7752. Þingeyri: Anna Signý Búist er við sex til tíu þúsund Á fundunum er fjallað um lega forvarnamálefni og annað Magnúsdóttir, Hlíðargötu gestum á mótið og má því ýmis löggæslumálefni en sér- starf sem tengist æsku landsins 14, sími 456 8233. Kappbeitning ætla að mjög mikil umferð staklega er farið yfir skipulegt á vettvangi lögreglunnar. Sölustaðir á Ísafirði: Hamraborg, Hafnarstræti Fyrsti hringmyrkvi á sólu hérlendis frá 1793 7, sími 456 3166. Flug- barinn, Ísafjarðarflugvelli, og kararóður sími 456 4772. Bónus, Ljóninu, Skeiði, sími 456 Hátíðarhöld í tilefni sjó- Klukkan 15.30 hefst 3230. Bókhlaðan, Hafn- mannadagsins verða á Suður- skemmtidagskrá á höfninni. Sést vel á Vestfjörðum eyri um næstu helgi. Á laug- Þar verður meðal annars keppt arstræti 2, sími 456 3123. Fyrsti hringmyrkvinn á Hringmyrkvinn mun sjást ið sjást nákvæmlega fyrir Bensínstöðin, Hafnarstræti, ardag verður kappróður á lón- í reiptogi, koddaslag, kapp- sími 456 3574. Samkaup, inu við bæinn en stærstur hluti beitningu, kararóðri og kara- sólu sem sjáanlegur er hér á allur fyrir norðan og austan miðju sólar. Þó verður að Hafnarstræti 9-13, sími 456 dagskrárinnar fer fram á sjó- hlaupi. landi frá árinu 1793 mun línu sem dregin er frá Höfn í huga að því við val á útsýnis- 5460. Krílið, Sindragata 6, mannadaginn sjálfan. Um Um kvöldið verður efnt til sjást vel frá norðanverðum Hornafirði að Bíldudal. Verður stað að fjöll skyggi ekki á sími 456 3556. morguninn kl. 10 bjóða út- hátíðarkvöldverðar í Félags- Vestfjörðum aðfaranótt 31. hann í algleymi, séð frá Ísa- sólu. gerðarmenn til skemmtisigl- heimilinu á Suðureyri. Húsið maí, svo fremi að skýjafar firði, um kl. 4.07 að nóttu en Á heimasíðu Almanaks Lausasöluverð er kr. 250 ingar á smábátum en kl 13.45 verður opnað fyrir matargesti leyfi. Hringmyrkvi er sól- deildarmyrkvi hefst kl. 3.10. Háskóla Íslands má sjá feril eintakið m.vsk. Áskriftarverð verður gengið frá Bjarnaborg, kl. 19.30 en rúmum þremur myrkvi þar sem rönd af sól- Ætla menn að aðstæður til að hringmyrkvans. Hann fer er kr. 215 eintakið. Veittur inni sést allt í kringum tungl- fylgjast með þessu fyrirbrigði yfir svæðið á þremur stund- er afsláttur til elli- og húsi Verkalýðsfélagsins Súg- klukkutímum síðar verður anda, til messu í Suðureyrar- borðum rutt burt og dansað ið og því er ekki um almyrk- verði góðar á norðanverðum arfjórðungum frá kl. 03.45 örorkulífeyrisþega. Einnig va að ræða. Vestfjörðum en þar mun tungl- til kl. 04.31. sé greitt með greiðslukorti. kirkju. við tónlist Halla & Þórunnar. bb.is RITSTJÓRNARGREIN BeðiðBeðið eftireftir GodotGodot Ný ríkisstjórn er sest að völdum. Fráfarandi stjórnarflokkum reyndist létt að velferðarkerfinu. Ef vill er sá ótti ekki ástæðulaus. Verkalýðsforystunni, líkt og brúa gjána sem myndaðist milli þeirra í kosningabaráttunni. Það var þó ekki út- öðrum, er a.m.k. ljóst að utanríkisþjónustunni verður ekki ýtt út á klakann. Þar á gjaldalaust fyrir hvorugan flokkinn. Að 15 mánuðum liðnum eftirlætur Davíð bæ eru margar vistarverur og engum úthýst, sem lent hefur á vergangi stjórnmála. Oddsson Halldóri Ásgrímssyni stól forsætisráðherra. Stóll umhverfisráðherra er Hætt er við að skipstjóraskiptin á þjóðarskútunni leiði til þess að velflest stærri milligjöf í stólaskiptunum. mál verði sett fyrirbrigði sem er kunnuglegt í heilbrigðiskerfinu, biðlista. Vestfirð- Málefnasamningur hinnar nýju ríkisstjórnar boðar aukna velmegun og enn betri ingar hafa slæma reynslu af framkvæmdabiðlistum. Hvað um yfirlýsingar um upp- lífskjör þjóðinni til handa en hún hefur átt við að búa í góðærinu margrómaða. byggingu í Norðvesturkjördæmi sem mótvægi við framkvæmdir í öðrum landshlut- Fagnaðarefni ef rétt reynist. Hætt er þó við að ýmsum leiðist biðin þótt ekki væri um? Hver verður framvinda fræða- og háskólaseturs á Vestfjörðum, sem ætlað er nema eftir hluta þeirra loforða, sem flæddu yfir þjóðina í aðdraganda kosninganna. að leiði til stofnunar háskóla á Ísafirði? Og hvað um rannsóknasetur í eldis- og Beinar skattalækkanir sem almenningi var heitið fyrir kosningar, og flokkana veiðarfæratækni? Mál af þessu tagi brenna heitt á Vestfirðingum. Þeir vita öðrum greindi helst á um, eiga nú að taka mið af almennum kjarasamningum við næstu betur að biðin verður að taka enda ef ekki á illa aða fara. Þanþol lopans er takmark- áramót. Þetta þýðir einfaldlega að kauphækkanir og skattalækkanir þykja ekki að. vænlegar á sama tíma, svo neinu nemi. Nýkjörið Alþingi var sett í fyrradag. Framundan er stutt þing þar sem allt fer Að því er best verður skilið er ASÍ-forystan ánægð með varfærnina í skattamálum. fram samkvæmt hefðinni. Á haustþingi kemur í ljós hvort stjórnarliðið hefur róð- Virðist sú afstaða stafa af ótta við að skattalækkanir leiði til samdráttar í urinn eða lætur sér nægja að damla með árinni fram til 15. september 2004. s.h. púlsinn fyrir vestan

2 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

21.PM5 2 18.4.2017, 11:06 Ársreikningur Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árið 2002 Fjárhagur bæjarins batnaði milli ára Ársreikningur bæjarsjóðs en heildargjöld 1.959 mkr. Af- og tjaldsvæðið á Flateyri, svo en voru 430 mkr. í árslok 2001. 1.453 mkr. í árslok 2001. frá. Ísafjarðarbæjar og stofnana koma fyrir fjármagnsliði (af- og lok framkvæmda við íbúðir Peningalegar eignir á móti Ársreikningurinn ber það Fjármagnsgjöld og fjár- hans fyrir árið 2002 var lagður skriftir, fjármagnsgjöld og aldraðra á Þingeyri, hafnar- skuldum námu 1.297 mkr. en með sér að niðurstaða reksturs munatekjur urðu 5 mkr. nettó fram til fyrri umræðu á fundi fjármunatekjur) er jákvæð um framkvæmdir á Ísafirði og voru 1.430 mkr. í lok árs 2001. varð hagstæðari en gert var útgjöld eða 44 mkr. hagstæðari bæjarstjórnar í gær. Heildar- 106 mkr. en neikvæð um 27 Flateyri auk ýmissa fram- Peningaleg staða bæjarfélags- ráð fyrir í fjárhagsáætlun árs- niðurstaða en samkvæmt áætl- niðurstaða ársreikningsins er mkr. eftir fjármagnsliði. Veltu- kvæmda vegna viðhalds gatna ins er því neikvæð í lok árs ins. Aukning tekna var meiri un. Ef reiknaðar verðbætur á 46 milljónum króna betri en fé frá rekstri nam 146 mkr. og fasteigna og fleira. 2002 um 1.684 mkr. en var en aukning útgjalda ef reikn- uppfærslu langtímalána eru fjárhagsáætlun ársins gerði ráð Helstu framkvæmdir sveit- Heildarskuldir bæjarsjóðs neikvæð um 1.718 mkr. í lok aðir útgjaldaliðir eru dregnir dregnar frá varð niðurstaða úr fyrir. Að teknu tilliti til af- arfélagsins voru eftirtaldar: og stofnana hans án lífeyris- árs 2001. Á móti peningalegri frá. Skatttekjur urðu 1.164 fjármagnsliðum 50 mkr. hag- skrifta, reiknaðra verðbreyt- Gatnaframkvæmdir á Flateyri, skuldbindinga námu 2.981 stöðu standa fastafjármunir að mkr. eða 134 mkr. hærri en stæðari en áætlun gerði ráð inga og áfallinna lífeyrisskuld- endurbygging Safnahússins mkr. í árslok 2002 borið saman frádregnu eigið fé. Fastafjár- áætlað var. Launakostnaður fyrir. bindinga er rekstrarniðurstað- við Eyrargötu (Gamla sjúkra- við 3.148 mkr. í árslok 2001 munir námu 3.920 mkr. en varð 883 mkr. eða 68 mkr. Síðari umræða um reikn- an 182 mkr. betri en gert var húsið), framkvæmdir við og lækkuðu um 167 mkr. milli voru 3.601 mkr. í árslok 2001. umfram áætlun en 28 mkr. ef inga bæjarsjóðs og stofnana ráð fyrir í fjárhagsáætlun. sundlaugina á Suðureyri, leik- ára. Lífeyrisskuldbindingar Eigið fé nam 1.784 mkr. í árs- reiknaðar áfallnar lífeyris- hans verður 12. júní. Heildartekjur voru 1.932 mkr. skólann Eyrarskjól á Ísafirði námu 470 mkr. í árslok 2002 lok 2002 borið saman við skuldbindingar eru dregnar Mikil fagnaðarlæti á Söngvaseið í Þjóðleikhúsinu Forsetinn og eiginkona hans voru meðal gesta Allt ætlaði um koll að keyra af fagnaðarlátum í Þjóðleikhúsinu á sunnu- dagskvöld að lokinni sýn- ingu á Söngvaseið í upp- færslu Litla leikklúbbsins og Tónlistarskóla Ísafjarð- ar. Meðal gesta voru forseti Íslands, Ólafur Ragnar Guðrún Jónsdóttir óperusöngkona, sem fer með hlutverk barnfóstrunnar Maríu Reiner, Grímsson, og eiginkona Messíana Tómasdóttir, hönnuður leikmyndar, og Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri. Að baki hans, Dorrit Moussaieff. Guðrúnu má sjá eiginmann hennar, Torfa Einarsson. Að sýningu lokinni brugðu þau sér baksviðs og heils- uðu upp á leikendur og starfsfólk sýningarinnar. Mjög margir brottfluttir Tveir „gamlir“ Ísfirðingar sem voru meðal sýningargesta: Ísfirðingar og aðrir Vest- Vigdís Jakobsdóttir leikstjóri og Baldur Trausti Hreinsson firðingar voru meðal sýn- leikari. ingargesta en forsetinn er ing á Söngvaseið í Þjóð- ar frá Þjóðleikhúsinu sem Vestfirðingur að uppruna leikhúsinu voru á mánu- tilkynnt var á ársþingi og fæddur á Ísafirði, eins dagskvöld og í gærkvöldi Bandalags íslenskra leik- og kunnugt er. Óhætt er að og seldist á skammri félaga fyrir nokkru. Þeirri segja að bæði starfsfólk í stundu upp á allar sýning- nafnbót fylgir að viðkom- Þjóðleikhúsinu og sýn- arnar þrjár. Stefán Bald- andi verk er flutt á fjölum ingargestir hafi tekið afar ursson Þjóðleikhússtjóri Þjóðleikhússins. Jafnan vel á móti leik- og söng- sagði í ávarpi á sunnudags- hefur þar verið um eina hópnum að vestan. Strax kvöldið, að sjálfsagt hefði sýningu að ræða en við- þegar fyrsta söngatriðinu verið hægt að sýna verkið brögðin að þessu sinni var lokið var klappað svo þar í húsinu langt fram voru strax með þeim hætti að undir tók í húsinu. Í eftir sumri ef þátttakendur að ákveðið var að bæta við sýningarlok var ekki að- hefðu ekki verið bundnir tveimur sýningum. Ekki eins klappað heldur einnig við önnur verkefni. Upp- var unnt að hafa þær fleiri flautað og hrópað. Síðan færslan á Söngvaseið var enda eru flestir sem koma stóð allur salurinn upp og útnefnd áhugaverðasta að sýningunni í fullri vinnu klappaði lengi og hópurinn leiksýning áhugafólks hér- fyrir vestan. Hátt á þriðja var kallaður margsinnis lendis á starfsárinu. Það þúsund manns sáu verkið á fram. Önnur og þriðja sýn- var niðurstaða dómnefnd- Ísafirði. Vinabæjamót í Joensuu í Finnlandi Ísafjarðarbær sendir níu manns Ákveðið hefur verið að lögin sendi þangað pólitíska „Þess ber að geta að í sparn- senda fimm pólitíska fulltrúa fulltrúa. „Það var mælt með aðarskyni ákváðum við að frá Ísafjarðarbæ á vinabæja- því að við sendum tíu fulltrúa taka ekki þátt í starfi sem þessu mót í Joensuu í Finnlandi um á mótið en við ákváðum að á síðasta kjörtímabili. Við mánaðamótin. Makar fylgja senda fimm“, segir Halldór. Á sendum unglinga og tókum fjórum fulltrúanna og er kostn- vinabæjamótið fara Inga S. Ól- við unglingum en enginn póli- aður við þessa ferð áætlaður afsdóttir, formaður menning- tískur fulltrúi var sendur á 830.000 krónur. Að sögn Hall- armálanefndar, Svanlaug vinabæjamót. Að vísu fór full- dórs Halldórssonar, bæjar- Guðnadóttir, varaforseti bæj- trúi frá bænum þegar haldið stjóra Ísafjarðarbæjar, er á arstjórnar, Ragnheiður Há- var upp á afmæli Hróarskeldu fjögurra ára fresti haldið mót konardóttir, varaformaður og Joensuu“, segir Halldór. þar sem unnin er stefnumótun- bæjarráðs, og bæjarfulltrúar- Ekkert verður af vinabæja- arvinna fyrir vinabæjasam- nir Lárus Valdimarsson og heimsóknum unglinga í ár en starfið. Magnús Reynir Guðmunds- til stóð að halda mótið á Túns- Ætlast er til að sveitarfé- son. bergi í Noregi.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 3

21.PM5 3 18.4.2017, 11:06 Árgangur 1951 á Ísafirði. Samfundir skólafélaga af árganginum 1951 á Ísafirði Nítján í hópnum fóru á kajak Ísfirðingar fæddir árið bauð upp á góða leiðsögn 1951 héldu upp á 35 ára og fræðslu um það sem afmæli gagnfræðaprófs- gerist þar innan dyra.“ ins á Ísafirði um fyrri Því næst hélt hópurinn helgi. Hópurinn hittist á að Gamla sjúkrahúsinu, Silfurtorgi á föstudeg- verðandi Safnahúsi Ísa- inum en þaðan var geng- fjarðar. „Flest erum við ið niður í Þróunarsetur fædd í þessu húsi og mörg Vestfjarða. Rétt þegar okkar stigu þar sín fyrstu hópurinn var lagður af skref í vinnu. Þaðan fórum stað kom Ruth Tryggva- við í Fræðslumiðstöð son í Gamla bakaríinu Vestfjarða og komumst að aðvífandi færandi hendi. því að fólk getur lært og „Við vorum himinlifandi lært þó að það sé komið á að sjá hana og kókos- áttræðisaldur. Þá fórum lengjurnar. Við svo gott við í kirkjugarðinn og sem lifðum á þessu þegar vitjuðum leiða þriggja við vorum krakkar“, skólasystkina okkar. Við segir Guðrún Kristjáns- lukum þessu síðan þann dóttir, einn skipuleggj- daginn með því að fá okk- enda mótsins. „Við ur frábæra gúllassúpu hjá fórum síðan að skoða Áslaugu Jensdóttur í Fakt- starfsemi Þróunarsetur- orshúsinu í Hæstakaup- sins en ég vildi sýna stað.“ Á laugardeginum brottfluttum skólasyst- hittist hópurinn laust fyrir kinum mínum hversu hádegi og fór rakleitt í Ruth í Gamla bakaríinu kom með kókoslengjur. mikið er um að vera á óvissuferð. Ekið var að en nítján reru og stóðu sig borg og Jósefína kona hans um við að sjá þetta.“ Mót- hittist. Fyrst hittumst við Ísafirði.“ Aðalsteinn Veðrará í Önundarfirði vel. Eftir þetta tókum við höfðu lýst upp stóra út- inu lauk með kvöldvöku í á tíu ára fresti en núna Óskarsson hjá Atvinnu- þar sem Sigurður Hafberg rúnt yfir á Flateyri og það- skotið í göngunum með skíðaskálanum í Tungudal. erum við farin að þrá þróunarfélagi Vestfjarða á Flateyri beið með sína an inn í göng. Þar blasti kertaljósum og buðu okkur „Þetta tókst allt saman frá- hvert annað svo mikið að í Þróunarsetrinu leiddi kajaka. „Ég hélt að innan við okkur ótrúleg sjón. upp á veitingar. Fólk bærlega. Þetta var í fjórða við hittumst á fimm ára hópinn um húsið. „Hann við tíu myndu þora að róa Úlfar Ágústsson í Hamra- hreinlega kiknaði í hnján- skiptið sem árgangurinn fresti“, segir Guðrún.

4 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

21.PM5 4 18.4.2017, 11:06 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 5

21.PM5 5 18.4.2017, 11:06 Sælkerar vikunnar kona vikunnar er Gabríela Aðalbjörnsdóttir Heldur og Jóhann Birkir Helgason mest upp á Chelsea og Nan-brauð, Tiger Woods Nafn: Anna Guðrún Sigurðardóttir. Fædd/-ur, hvar og hvenær: Í Reykjavík í nóv.1956. Atvinna: Kaupmaður. humar og ís Fjölskylda: Eiginmaður Grétar Sigurðsson og börnin eru Anna Ragnheiður, Trausti Már og Sigurður Fannar. Við höfum ákveðið að hafa uppskrift vikunnar létta rétti Helstu áhugamál: Golfið er að ná tökum á mér. sem eru ekkert skyldir. Þar sem sól er farin að hækka á lofti Bifreið: Toyota Landcruiser. langar okkur til að gefa ykkur uppskrift að nan-brauði sem er Hvernig bíl vildir þú helst eiga? Toyota Landcruiser. mjög gott að grilla úti í sólinni. Okkur finnst mjög gott að Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú varst lítill? bera þetta fram með takkó-sósu og góðu rauðvíni. Einnig Ekkert sérstakt held ég. langar okkur að gefa ykkur uppskrift að ljúffengum humarrétti Uppáhalds matur? Kjötsúpa og baunasúpa. sem er tilvalinn við hvaða tækifæri sem er. Að lokum kemur Versti matur sem þú hefur smakkað? Hræringur. uppskrift að virkilega góðum og girnilegum ís sem er mjög Uppáhalds drykkur? Gott rauðvín. fljótlegt að gera og gott að eiga í frysti. Uppáhalds tónlist? Celine Dion og sambærileg músík. Nan-brauð Látið laukinn krauma í smjörinu þar til hann verður Uppáhalds íþróttamaður eða félag? Chelsea í mjúkur og glær. Bætið hveiti, salti og cayennepipar út í og enska boltanum og Tiger Woods. 7-8 dl hveiti blandið vel saman. Hellið rjómanum út á og hrærið vel í. Uppáhalds sjónvarpsefni? Ekkert. 25 g ger (einn pakki) Bætið humrinum út í, látið suðuna koma upp og sjóðið í 2- Uppáhalds vefsíðan? bb.is Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Funny Girl 1 tsk salt 3 mínútur. Sláið eggjarrauðurnar sundur í skál og setjið ör- með Barböru Streisand. 1 tsk natrón lítið af heitri sósunni saman við. Hellið þessu því næst í Fallegasti staður hérlendis? Glymur, hæsti foss á 1 msk olía pottinn, bætið sérríinu út í og hitið að suðu. Hrærið í á með- Íslandi og svæðið í kring. 3 dl vatn an og gætið þess að ekki sjóði. Berið fram í litlum skeljum Fallegasti staður erlendis? Nokkrir staðir í Barce- eða brauðkollum. Eins er gott að bera þetta fram með rist- lona. Hnoðað saman og látið hefast í einn og hálfan til tvo tíma. uðu brauði. Ertu hjátrúarfull(ur)? Ekki held ég það. Fletjið út svo að það verði um hálfur sentimetri á þykkt og Uppáhalds heimilistækið? Uppþvottavélin. skerið til með kleinujárni í litla hluta (svipað og smábrauð að Ljúffengur ís með ferskum ávöxtum Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Að stærð) og stingið með gaffli nokkrum sinnum í hvert brauð. vera með góðum vinum. Bakið síðan á þurri pönnu eða á útigrilli þar til brauðið er 1 lítri vanillu Mjúkís Hvað fer mest í taugarnar á þér og hvers vegna? orðið fallegt á litinn. 3-4 rommí-súkkulaðistangir Óheiðarleiki að því að ég skil ekki tilganginn. Óheiðar- ca. 1 dl sterkt kaffi leiki er bara til að valda leiðindum og sárindum. Humar Newburg fersk jarðarber, bláber, kíwí og vínber Hvað gerir þú til að láta þér líða vel? Fer í heitt bað með ilmolíum. 50 g smjör Ísinn er látinn þiðna svolítið á borði. Síðan er kaffinu Áttu þér leyndan draum sem þú ætlar að láta ræt- ast? Ég hugsa það. 2 saxaðir laukar blandað saman við ásamt rommí-súkkulaðinu sem er brytjað Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í? 1 msk hveiti smátt. Sett í hringlaga kökumót og látið í frysti. Ísinn er svo Þegar sonur minn læsti sig úti á náttfötunum. hálf tsk salt settur á disk og skreyttur með brytjuðum ávöxtunum sem Ef þú værir bæjarstjóri í einn dag, hverju myndir einn áttundi tsk paprika komið er fyrir í miðju hringsins. þú breyta? Það er lítið hægt að gera á einum degi, einn áttundi tsk cayennepipar en kannski væri hægt að klára göngustíg inn í fjörð. 4 dl rjómi Verði ykkur að góðu. Lífsmottó? Vera ég sjálf og láta gott af mér leiða. 2 eggjarauður 500 g humar, skelflettur Við skorum á Rúnar Óla Karlsson og Nanný Örnu 2 tsk sérrí Guðmundsdóttur að koma með næstu uppskrift. Meiraprófsnámskeið Tölvuþjónustufyrirtæki á Ísafirði taka upp samvinnu · leigubifreið · vörubifreið · hópferðabifreið · eftirvagn Vestfirðingar athugið! Netheimar og Snerpa Námskeið til aukinna ökuréttinda hefst á Ísafirði föstudaginn 6. júní nk. ef næg þátttaka fæst.

Aukin réttindi = auknir atvinnumöguleikar semja um hýsingu búnaðar Takið þátt í góðærinu sem framundan er!

Tölvuþjónustufyrirtækin og annarri þjónustu hjá Snerpu og vegna þessa getum við bent byggjast á Linux stýrikerfinu. Ath! Breytingar eru væntanlegar á námskrá! Netheimar og Snerpa á Ísafirði sem gefur kost á að veita heild- á fleiri lausnir fyrir okkar við- Stundum hefur komið fyrir að hafa gert samkomulag um að- arlausnir fyrir viðskiptavini. skiptavini. Þarna er ákveðin við höfum þurft að vísa frá Uppl. í símum 581 1919 · 898 3810 · 892 4124 gang Netheima að aðstöðu í Þá fylgir einnig fullur aðgang- skörun á þeim sviðum sem okkur hluta verkefna sem vélasal Snerpu. Snerpa mun ur að varaafli á búnað og vara- við erum að sérhæfa okkur í, heppilegra er að vinna í Wind- einnig leggja Netheimum til sambönd á sama hátt og fyrir sérstaklega á sviði veflausna, ows umhverfi en með þessu bandbreiðar tengingar fyrir viðskiptavini Snerpu. og með þessu býðst mun meiri fyrirkomulagi höfum við í vefþjóna á vegum Netheima. „Með þessu samkomulagi breidd í þjónustunni hjá báð- raun fundið heppilegan farveg Með þessu munu Netheimar eru fyrirtækin að nýta sér þá um aðilum. Við höfum sérhæft undir alhliða lausnir“, segir jafnframt tryggja sér og við- sérþekkingu og fjárfestingu okkur í veflausnum sem Björn Davíðsson. skiptavinum sínum aðgang að sem til staðar eru í hvoru fyrir- tvöföldu útlandasambandi tæki. Hér er því um að ræða Snerpu. Fyrst og fremst munu góða lausn fyrir báða aðila og Endurbætur á íþróttasvæðinu á Torfnesi á Ísafirði Netheimar nýta sér þessa að- sýnir að fyrirtæki geta haft stöðu til að bjóða viðskipta- með sér gagnlegt samstarf vinum sínum hýsingu á vefj- þrátt fyrir að þau eigi að hluta Lyftistöng fyrir almenningsíþróttir um og gagnagrunnum undir til í samkeppni á markaði“, Windows (.NET, ASP og MS segir Magnús Hávarðarson, Björn Helgason, íþrótta- „Ég á von á því að þessi að- un gervigrasvöllur og frjáls- verða 15x25 m að stærð en SQL) umhverfinu en Net- framkvæmdastjóri Netheima. og æskulýðsfulltrúi Ísafjarð- stöðubót efli mjög starfsemi íþróttaaðstaða á Torfnesi. löglegur körfuboltavöllur sé heimar sérhæfa sig m.a. í „Við erum mjög ánægðir arbæjar, segir endurbætur á óformlegra hópa sem taki sig Stökkaðstöðuna verður einnig litlu stærri eða 15x28 m. hönnun og rekstri á þessu með þetta samkomulag“, segir íþróttavöllunum á Torfnesi saman og nýti aðstöðuna, það hægt að nýta sem körfubolta- „Þetta á eftir að skapa sviði. Björn Davíðsson, þróunar- verða mikla lyftistöng fyrir er reynslan annars staðar.“ völl en til staðar verða körfur aðstöðu fyrir þá sem hafa Netheimar munu einnig stjóri hjá Snerpu. „Það gefur almenningsíþróttir í bænum. Í sumar verður tekinn í notk- á hjólum. Björn segir völlinn ekki komist að, sagði Björn. hafa aðgang að nafnaþjónum þjónustu okkar aukna breidd

6 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

21.PM5 6 18.4.2017, 11:06 Stærsti verksamningur hjá Póls hf. á þessu ári Annast smíði og uppsetningu tækja- búnaðar í Júlíus Geirmundsson ÍS Vestfirsku fyrirtækin Póls annast þetta verkefni. uppsetningu á nýju flokk- hf. og Hraðfrystihúsið- „Það er gaman að upplifa unarkerfi og nýrri snyrtilínu Gunnvör hf. hafa gert það að allt sem til þarf, alla verður flutningskerfi samning um smíði á nýju þekkingu, sé hægt að fá hér endurskipulagt og endur- flokkunarkerfi og snyrtilínu í á svæðinu. Við vinnum þetta nýjað að stórum hluta. frystitogarann Júlíus verkefni í samstarfi við „Smíði í togarann er þegar Geirmundsson ÍS 270. nokkra undirverktaka hér á hafin. Allt er forsmíðað áður Samningurinn er sá stærsti Ísafirði, meðal annars 3X- og verður sett upp þegar sem Póls hf. hefur gert á Stál sem hefur náð góðum skipið fer í slipp um eða upp þessu ári. Hörður Ingólfsson árangri í smíði á snyrti- úr miðjum júlí“, sagði hjá Póls hf. segir það línum“, segir Hörður. Hörður Ingólfsson, fram- fagnaðarefni að H-G skuli Auk þess sem samningur- kvæmdastjóri Póls í samtali Júlíus Geirmundsson ÍS 270. hafa valið fyrirtækið til að inn felur í sér smíði og við blaðið.

Nýi vegurinn yfir Ósinn í Bolungarvík Verklok væntanlega á undan áætlun Vinna við lagningu nýja áætlun. ganga frá fyllingum í veginn vegarins yfir Ósinn í Bolung- „Ég á að skila verkinu af og leggja neðra og efra burðar- arvík er hafin á ný eftir vetr- mér 15. september en mér sýn- lag. Þá geri ég ráð fyrir því að arfrí. Hólsvélar ehf. í Bol- ist að það verði eitthvað fyrr. slitlag verði sett á veginn í ungarvík annast verkið og Þetta hefur gengið nokkuð vel, júlí. Hvenær vegurinn verður segir Örnólfur Guðmunds- alveg stórslysalaust. Næst á opnaður veit ég ekki enda er son framkvæmdastjóri að dagskrá er að færa ljósastaura það Vegagerðarinnar að líklega verði verklok á undan og ráðast í ýmiskonar frágang, ákveða það.“ Frá framkvæmdum við nýja veginn.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 7

21.PM5 7 18.4.2017, 11:06 Magni Guðmundsson netagerðarmeistari á Ísafirði skrifar Nokkur orð um fyrirhugað- an varnargarð við Seljaland Nú fer að líða að lokaversinu stórum hluta yfir hundrað garðinum um nokkra metra, förnum árum. Það er gert þrátt að þeim snýr sé alveg örugg- í byggingu snjóflóðavarnar- metra. Ofan við Skíðaveg utan þannig að ekki þarf að rífa fyrir að á þeim tíma féll ekkert lega á hreinu. garðsins í Seljalandsmúla hér Seljalandsár verða reistar níu Seljalandsbæinn, allavega snjóflóð ofan þess svæðis sem Þeir sem vinna hættumatið á Ísafirði. Framkvæmdir hafa keilur til þess að taka mesta ekki alveg strax. En ekki var garðurinn í Seljalandsmúla á eru áreiðanlega ekki öfunds- verið boðnar út og tilboð verið „áfallið“ af garðinum. hægt að sleppa beygjunni á að verja niður fyrir Skíðaveg. verðir af þeirri vinnu. En það opnuð, þó ekki liggi enn fyrir Allt er þetta algróið land garðinum neðan við Skíðaveg- Það virðist bara vera ein- er mín skoðun að þeirra aðal- hver hlýtur hnossið þegar þetta með berjalyngi og trjárækt inn eða færa garðinn nokkra blínt á eitthvert reiknilíkan af regla hafi verið: Sem lengst er skrifað. Ég hef það á til- sem hefur tekið vel við sér á metra út eftir svo hann væri því sem gæti kannski skeð á frá hlíðinni, og ef ekki, þá finningunni að fólk almennt síðustu árum og mun taka ára- varinn líka. Hættan er víst svo þúsunda ára fresti. Þarna virð- sem hæsta og lengsta garðana, geri sér ekki grein fyrir hvar tugi að koma í líkt horf, gróð- mikil á ca. 3.000 ára fresti að ist sagan síðustu 800 ár alveg þá erum við öruggir um að garðurinn kemur í landið, né urfarslega séð. þá hefði víst þurft að hækka verða útundan. hafa ekki gert neina vitleysu. hvar hann byrjar eða endar. Það er ekki sama landið þótt garðinn um einhver ósköp, Það er mjög alvarlegt hvað Það er ég alveg sannfærður Ég efast einnig um að bæj- búið sé að strá yfir það grasfræi skilst mér, þrátt fyrir að Selja- bæjaryfirvöld hafa lítið að um, að enginn núlifandi Ís- arbúar almennt geri sér grein og stinga niður lúpínum og landsbærinn sé búinn að segja í svona málum. Eftir því lendingur mun nokkurn tím- fyrir hvílíkt ofboðslegt jarð- komin á það græn og blá slikja, standa á sama stað svo öruggt Magni Guðmundsson. sem mér skilst hefur ekkert ann sjá að þessi gríðarlega rask mun fylgja þessum fram- að ég nefni ekki gjörbreytt sé í að minnsta kosti 800 ár. er annað að sjá en að snjóflóð- verið farið að tillögum þeirra röskun og upprót muni hafa kvæmdum, sem ekkert okkar landslag. Hvar skyldu náttúru- Og hvernig skyldi standa á in sem féllu í Súðavík og á eða hlustað á mat staðkunn- nokkurn tilgang. Á næstu öld- á auðvelt með að sjá tilgang í. verndarsamtökin hafa verið? að allar þessar framkvæmdir Flateyri 1995 og aðstæður á ugra. Allt er nú komið í lög frá um munu afkomendur okkar Allur norðurhluti Múlans frá Ætli þau hafi verið svo upptek- og rót er gert á þessum stað af þeim stöðum hafi verið færðar Alþingi, til stofnana sem setja trúlega halda að þarna hafi því rétt neðan við Skíðaskál- in af eyðisöndum og jöklum þeim einna ólíklegustu hér við beint yfir á flesta þá staði á reglugerðir, sem sérfræðingar einhver sægreifi látið byggja ann verður rifinn upp niður að annars staðar að þessu hafi Skutulsfjörð? Ekki treysti ég landinu sem hættumat hefur túlka síðan og móta sínar til- yfir sig og sína veglegt graf- brúnni á Skíðaveginum auk bara verið skrúbbað út af borð- mér til að skýra það. En ekki verðið unnið fyrir á undan- lögur og gæta þess að allt sem hýsi. stórkostlegrar tilfærslu á jarð- inu og í ruslafötuna, hafi það vegi, því þar verður allt efnið einhvern tíma komist svo í garðinn tekið. Neðan vegar- langt? ins verður einnig farið í báðar Sérfræðingarnir leyfðu víst áttir við garðinn, tugi og á náðarsamlegast styttingu á

Vormót Golfklúbbs Ísafjarðar Einar Gunn- laugsson sigraði Vormót Golfklúbbs Ísa- Gunnlaugsson varð hlut- fjarðar var haldið á laugar- skarpastur og hlaut 50 dag í Tungudalsvelli. Alls punkta. Páll Guðmundsson mættu um fimmtán kylfing- frá Golfklúbbi Bolungarvík- ar til leiks og fóru átján holur ur varð í öðru sæti með 42 en leikið var með punkta- punkta og Vilhjálmur Ant- Seljalandshverfið á Ísafirði. Lengst til hægri er húsið Seljaland. formi. onsson á Ísafirði varð þriðji Ísfirðingurinn Einar með 39 punkta. 80 ár frá upphafi rækjuveiða og vinnslu á Íslandi Rækjuhátíð haldin á Ísafirði í sumar Verið er að undirbúa rækju- höndum atvinnumálanefndar og vinnslu á rækju í Byggða- segir ánægjulegt hversu vel hátíð sem haldin verður á Ísafjarðarbæjar og hafnar- safninu en meginþungi dag- fyrirtæki og stofnanir í bænum Ísafirði dagana 7. til 10. ágúst. stjóra Ísafjarðarbæjar en hún skrárinnar verður á hafnar- hafi tekið hugmyndinni en Tilefnið er að 80 ár eru liðin verður samvinnuverkefni fjöl- svæðinu. Að auki verða í boði rækjuhátíðin hafa alla burði Kennari frá upphafi rækjuveiða við Ís- margra aðila í tengslum við fjölbreyttir rækjuréttir á veit- til að verða bæði fróðleg og land. Þær hófust í Ísafjarðar- sjávarútveg, Byggðasafns ingahúsum bæjarins og ýms- skemmtileg. „Það er verið að Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir eftir djúpi og hefur Ísafjörður frá Vestfjarða, ferðaþjónustufólks um fróðleik um rækjuiðnaðinn hnýta lausa enda en við stefn- kennara til að sinna kennslu fatlaðs einstakl- upphafi gegnt lykilhlutverki í og veitingamanna. miðlað. um að því að hefja formlega sögu rækjuiðnaðar á Íslandi. Ætlunin er að vera með sér- Rúnar Óli Karlsson, ferða- kynningu dagskrár í byrjun ings á starfsbraut skólans næsta vetur. Um Skipulag hátíðarinnar er í staka sýningu um sögu veiða málafulltrúi Ísafjarðarbæjar, júní“, sagði Rúnar. er að ræða 15-20 kennslustundir á viku. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði Eignarhaldsfélagið „Göltur Holding“ 6. gr. laga nr. 86/1998 um leyfi til þess að nota starfsheitið framhaldsskólakennari. Starfskjör fara eftir kjarasamningi ríkisins Gerir upp íbúðarhúsið við Galtarvita og KÍ frá 7. janúar 2001. Göltur Holding, félag eig- vita árið 2001 ásamt móður Guðmund Konráðsson og „Við þurfum þó að koma Umsóknarfrestur er til 6. júní nk. enda Galtarvita, hyggur á við- sinni, Þórdísi Guðmundsdótt- Hermann Þorsteinsson. Mark- við töluverðu viðhaldi til að Nánari upplýsingar gefa Ólína Þorvarðar- gerðir á húsakostinum við vit- ur, og manni hennar, Halldóri miðið er að gera upp staðinn þetta verði í góðu horfi. Ætl- ann og verður núna í mánaðar- Guðmundssyni, sem búsett og koma til fyrra horfs. Ólafur unin er að fara á stórum báti dóttir, skólameistari í síma 450 4401 eða lok farið með efni og birgðir eru á Ísafirði. Síðar stofnuðu segir að þrátt fyrir að lítið hafi og ferja efni í land og koma Emil Emilsson, umsjónarmaður brautarinn- til viðgerðanna. Ólafur Jónas- þau Göltur Holding í félagi verið átt við íbúðarhúsið á síð- því upp að húsinu. Við áætl- ar í síma 450 4408. son kvikmyndagerðarmaður við þá Einar Þór Gunnlaugs- ustu ár sé það í þokkalegu um að taka einn dag í þetta“, frá Ísafirði festi kaup á Galtar- son, Benedikt Gunnarsson, standi. segir Ólafur.

8 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

21.PM5 8 18.4.2017, 11:06 Verðbréfaráðgjafar til viðtals í Íslandsbanka á Ísafirði „Viðbótarlífeyrissparnaður er hag- stæðasti sparnaður sem völ er á“ – segir Magnús Sigurjónsson útibússtjóri Íslandsbanka á Ísafirði Verðbréfaráðgjafar frá Ís- bússtjóri Íslandsbanka á Ísa- góð sparnaðarleið og henta vel markmið, bæði til skemmri er mikilvægt að skoða verð- landsbanka-Eignastýringu firði. í bland við sparireikninga til og lengri tíma. „Við val á fjár- bréfasafnið sitt að minnsta verða til viðtals í útibúi Ís- Magnús segir að Íslands- að byggja upp öflugt eigna- festingarkostum skiptir fjár- kosti einu sinni á ári og hvenær landsbanka á Ísafirði frá kl. banki á Ísafirði bjóði við- safn“, segir Magnús. festingartíminn miklu máli. sem persónulegar aðstæður 12 til 16 á föstudaginn og skiptavinum sínum fjölbreytta Hann segir að helstu kostir Þannig skiptir miklu máli, ef breytast.“ veita aðstoð við val á sparn- verðbréfaþjónustu. Hann verðbréfasjóða sem sparnaðar- sparað er til skamms tíma, að Magnús segir að lokum að aðarleiðum. „Við hjá Ís- nefnir þar meðal annars kaup forms séu mikil áhættudreif- ávöxtun sé örugg. Alltaf fylgir hjá Almenna lífeyrissjóðnum landsbanka viljum mæta öll- og sölu verðbréfa, reglulegan ing og góð ávöxtun. Líkt og því einhver áhætta að fjárfesta sé bæði hægt að greiða lág- um fjármálalegum þörfum sparnað í verðbréfum og með sparireikning er hægt að í verðbréfum. Hún felst eink- marksiðgjöldin og viðbótar- viðskiptavina okkar og þess vörslu verðbréfa. „Auk þess spara reglulega í verðbréf- um í að gengi verðbréfa getur lífeyrissparnað. Hægt er að vegna er þjónustan mjög býðst viðskiptavinum að um með áskrift. „Til að geta lækkað þegar litið er til velja ávöxtunarleið sem hentar fjölbreytt. Við teljum því að greiða lífeyrisiðgjöld og við- átt viðskipti með verðbréf er skamms tíma. Ef ætlunin er hverjum og einum. „Viðbótar- það sé mikill styrkur að geta bótarlífeyri í Almenna lífeyris- nauðsynlegt að eiga vörslu- Magnús Sigurjónsson. að byggja upp eignir markvisst lífeyrissparnaður er hagstæð- boðið viðskiptavinum okkar sjóðinn sem rekinn er af reikning en á honum er haldið ing með því að skrifa und- til langs tíma borgar sig að asti sparnaður sem völ er á. sérfræðiþjónustu á ólíkum Eignastýringu Íslandsbanka. Í utan um verðbréfaeign við- ir vörslusamning í útibúi Ís- velja nokkrar ávöxtunarleiðir Enginn ætti að láta það sparn- sviðum í heimabyggð“, segir boði er fjölbreytt úrval verð- skiptavina á rafrænu formi. landsbanka.“ í einu. Kostir þess eru annars aðartækifæri fram hjá sér Magnús Sigurjónsson, úti- bréfasjóða en þeir eru sérlega Hægt er að stofna vörslureikn- Eitt mikilvægasta skrefið til vegar að áhættan dreifist og fara“, segir Magnús Sigurjóns- að ná árangri segir Magnús að hins vegar að mögulegt er að son, útibússtjóri Íslandsbanka Margvísleg umferðarlagabrot í umdæmi Ísafjarðarlögreglu sé að setja sér skýr og raunhæf ná hærri ávöxtun. Að síðustu á Ísafirði. Kærður og sektaður fyrir næt- urakstur í Buná í Tungudal Aðfaranótt sunnudags ur hann kærður og sektaður voru teknir við akstur án ör- hafði lögreglan á Ísafirði af- fyrir akstur utan vega. Þá voru yggisbelta. Einn var kærður skipti af ökumanni sem af 12 ökumenn teknir fyrir of fyrir að tala í farsíma undir einhverjum ástæðum var að hraðan akstur í síðustu viku, stýri án þess að nota hand- reyna að komast á bíl sínum þar af nokkrir í Vestfjarða- frjálsan búnað. Auk þess yfir Buná í Tungudal í Skut- göngum. hafði lögregla afskipti af ulsfirði. Eitthvert jarðrask Ökumenn sem reyndust ökumönnum fjögurra bif- mun hafa hlotist af þessum ekki vera með ökuskírteinið reiða vegna þess að ljósa- tilraunum mannsins og verð- meðferðis voru 22 og fjórir búnaði var áfátt. Stuðningsfulltrúar fatlaðra brautskráðir Stunduðu bæði fjarnám og staðnám á Ísafirði Stuðningsfulltrúar sem Haraldsson forstöðumaður konar námskeiði á Austfjörð- starfa hjá Svæðisskrifstofu um Fræðslumiðstöðvarinnar segir um tóku einnig þátt í þeim málefni fatlaðra á Vestfjörðum tæplega 100 stundir hafa verið tímum. Rúmlega sextíu tímar brautskráðust á föstudag eftir kenndar í gegnum fjarfunda- voru kenndir í staðnámi á Ísa- 160 klukkustunda starfsnám búnað frá símenntunarmið- firði. Kallaðir voru til leið- sem fór fram bæði í fjarkenn- stöðinni Framvegis í Reykja- beinendur af svæðinu nema í slu og staðkennslu í Fræðslu- vík. einu tilviki þegar leiðbeinandi miðstöð Vestfjarða. Smári Stuðningsfulltrúar á sams- kom að sunnan. Siglingadagar á Ísafirði síðari hluta júlí

Verðlaunahafar á U.S.-mótinu hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur. Mynd: Baldur Smári Einarsson. U.S.-mótið á Syðridalsvelli í Bolungarvík Viðamikil dagskrá Siglingadagar verða haldnir bátahöfninni þar sem þeir stöðum Ísafjarðar og veitinga- á Ísafirði 18. til 27. júlí og hoppa aftur í sjóinn og synda hús bæjarins bjóða upp á sér- Wirot og Bjarni sigruðu stendur skipulagning hátíðar- út að fleka í höfninni. Þar kom- staka matseðla. „Tvö skemm- innar nú yfir. Dagskrá er ekki ast þeir á sjóþotur og fara á tiferðaskip verða í höfn seinni enn fullmótuð en hefur verið þeim í endamark á Pollinum.“ helgi hátíðarinnar og vonandi með og án forgjafar „grófformuð“, eins og Úlfar Kajakíþróttir verða fyrir- verður hraðbátarall á Pollin- S. Ágústsson, skipuleggjandi ferðarmiklar á Siglingadög- um“, segir Úlfar, sem ráðinn Bjarni Pétursson (GBO) sprengna en hann lék holurnar stæður. Siglingadaga, komst að orði. um. Leiga verður starfrækt alla var til að annast skipulagningu sigraði án forgjafar á U.S.- 18 á 56 höggum. Í öðru sæti Veður var gott auk þess „Til stendur að halda svo- dagana. Þá verða sýningar og og framkvæmd Siglingadaga. mótinu í golfi á Syðridals- var Kristinn Gauti Einarsson sem Syðridalsvöllur hefur kallaða sjóíþrótta-fjórþraut, tvær tveggja daga ferðir, önnur „Þá er nauðsynlegt að minn- velli í Bolungarvík í gær. (GBO) á 57 höggum, Sigurjón komið mjög vel undan vetri. bæði fyrir karla og konur. í Jökulfirði en hin að Folafæti, ast á siglingadag fjölskyldunn- Bjarni vann Sigurð Fannar Rögnvaldsson (GBO) þriðji á Í U.S.-mótinu léku kylfingar Keppni hefst með því að menn í Ögur og út í Vigur. Einnig ar sem verður fyrri sunnudag Grétarsson (GÍ) í umspili en 59 höggum og Þorsteinn Guð- höggleik með og án forgjafar róa á kajökum úr fjörunni við verður keppt á kajökum á Poll- hátíðarinnar. Þar verður allri þeir léku báðir 18 holurnar á björnsson (GGL) fjórði á 61 auk þess sem tillit var tekið Stjórnsýsluhúsið yfir að Ás- inum, bæði í karlaflokki og fjölskyldunni boðið að fara á 77 höggum. Wirot Khian- höggi. Golfklúbbur Bolungar- til sprengna þegar veitt voru geirsbakka. Þar varpa þeir sér kvennaflokki og vegalengd- sjó á einn eða annan hátt, hvort santhia (GBO) sigraði þegar víkur gekkst fyrir mótinu sem verðlaun fyrir höggleik með í sjóinn og synda að bakkanum unum 3,5 km og 10 km. sem það er á kajak, seglbát, litið var til forgjafar og fór fram við mjög góðar að- forgjöf. og klifra upp fríholtið. Þá Auk ofangreindra viðburða sjóskíðum eða hver veit hvað“, hlaupa keppendur yfir að smá- verða dansleikir á skemmti- segir Úlfar.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 9

21.PM5 9 18.4.2017, 11:06 Valdimar H. Gíslason bóndi og sagnfræðingur á Mýrum í Dýrafirði Amerískir lúðuveiði- menn við Vestfirði Enski presturinn og rithöfundurinn Ebenezer Henderson var á ferðalagi um Dýrafjörð og Ön- Niels Chr. Gram kaupmaður á Þingeyri var amerískur konsúll: undarfjörð um miðjan júní árið 1815. Í ferðabók hans má lesa eftirfarandi: Í þessum hluta lands- Með konungsbréfi dagsett 2. ágúst þ.á. [1886] var kaupmaður N.Chr.Gram viðurkenndur sem konsularagent á Dýrafirði fyrir ins er fólkið að heita má afskorið frá öllu samneyti við erlenda menn … (bls. 298). Bandaríkin í Vesturheimi. Við hugleiðingu þessara ummæla komst undirritaður að þeirri niður-stöðu að hér væri nánast Lúðuveiðimenn völdu ekki Þingeyri sem þjónustumiðstöð um öfugmæli að ræða. Sennilega hafa fá eða engin héruð á landinu haft sína vegna þess að þar væri amerískur konsúll, heldur var viðlíka mikið samskipti við erlenda menn og Dýrfirðingar. Á norsku Gram útnefndur konsúll vegna þess að hann hafði tekið að sér fyrirgreiðslu fyrir ameríska sjómenn. Þingeyri lá vel við lúðu- öldinni sigldu norskir kaupmenn til Dýrafjarðar, síðar komu Englend- miðum, þar var rekin öflug verslun, Gram og Wendel, verslunar- ingar, Þjóðverjar, Danir, Spánverjar, Hollendingar, Frakkar, Færeyingar, stjóri hans, voru dugnaðarforkar og á Þingeyri var rekið hótel. Ameríkanar, þá aftur Norðmenn og loks erlent verkafólk af ýmsu þjóð- Allt þetta kann að hafa stuðlað að því að Gloucestermenn erni. Fulltrúar allra þessara þjóða höfðu mikil samskipti við Dýrfirðinga. völdu Þingeyri sem þjónustumiðstöð. Gram reisti sérstakt hús á Þingeyri til að geta betur þjónað hinum amerísku sjómönnum. Grein sú sem hér fer á eftir fjallar um einn lítinn þátt þessara sam- Hús þetta var sennilega reist 1887 og var jafnan nefnt Amerík- skipta Dýrfirðinga við erlendar þjóðir, þ.e. við lúðuveiðimenn frá Glou- anahús eða bara Kaninn. cester í Bandaríkjunum. Hér er nánast um úrdrátt að ræða úr nokkrum Lærður læknir kom fyrst til starfa á Þingeyri 1888. Hann hét köflum MA-ritgerðar undirritaðs frá 2002 um þetta efni. Oddur Jónsson og hefur sjálfsagt verið bærilega að sér í lækn- islistinni. En hann átti við vanda að etja, drykkjusýki. Strax Aftan við greinarkornið eru svo birtar glefsur úr dagbók skipverjans fyrsta haustið á Þingeyri var hann kominn með leiðinlegan Alex D. Bushie, sem hann ritaði í Íslandsleiðangri 1890 með lúðuveiði- stimpil á sig. Þjóðviljinn birti t.a.m. eftirfarandi kafla úr bréfi skonnortunni Concord. Skipstjóri í þeim leiðangri var John Baptiste Duguo, ameríkumaður af frá Dýrafirði: frönskum ættum (ritháttur nafns hans er með ýmsu móti: Daygo, Dago, Diggo, Diego o.fl.). Nú höfum vér þá fengið aukalækni sællar minningar, en það Fyrstu ferðirnar Höfða, Sighvatur Grímsson Borgfirðingur, sem greindi frá er galli á gjöf Njarðar, að maðurinn má heita meðalalaus og fyrstu kynnum Dýrfirðinga við ameríska lúðuveiðimenn, sem getur því lítið líknað þeim, sem leita hans; sagt er, að ódrjúgust Nær allar amerísku skonnorturnar sem stunduðu lúðuveiðar vitað er um með öruggri vissu. Þann 12. júlí árið 1884 kom vilji verða hjá honum þau meðul, sem spíritus þarf til, og ekki hér við land komu frá bænum Gloucester á norðausturströnd fiskiskútan „Sautjándi maí“ inn á Þingeyri. Um borð voru tveir kvað hann heldur fá keyptan einn dropa af spíritus á Þingeyri Bandaríkjanna. Mikill hvatamaður að þessum veiðum var J.W. Ameríkumenn sem fundust á Doríu út á hafi, viltir frá skipi nú orðið … . Collins, reyndur skipstjóri frá Gloucester og um og eftir 1880 sínu. orðinn starfsmaður bandarísku fiskveiðinefndarinnar (The Árið 1885 sóttu 5 skonnortur frá Gloucester á Íslandsmið. Þrátt fyrir þessa vankanta má ætla að Oddur læknir hafi bætt United States Commissioner for Fish and Fisheries) í Was- Óupplýst er hvar þær fengu fyrirgreiðslu hér í landi, en það úr brýnni þörf fyrir læknisþjónustu í Dýrafirði og þá einnig hjá hington D.C. Collins gerir grein fyrir tilraunaleiðangri til er líklegt að það hafi verið á Ísafirði, því hér voru á ferðinni tvö hinum amerísku sjómönnum. Íslands árið 1873 í skýrslu bandarísku fiskveiðinefndarinnar af skipunum sem sóttu þangað þjónustu árið 1884. Það sem fyrir árið 1884: nær útilokar að amerískir lúðuveiðimenn hafi haft bækistöð á Ávinningur Dýrfirðinga af Þingeyri 1885 er það að Sighvatur fræðimaður á Höfða nefnir Eina ameríska fiskiskipið sem til þessa hefur heimsótt Ísland þá ekki á nafn í dagbók sinni það ár, önnur eins nýlunda og samskiptum við lúðuveiðimenn er skonnortan Membrino Chief, skipstjóri John S. McQuin. þetta mundi hafa verið í Dýrafirði. Hann getur þeirra hins veg- Hann fór þangað 1873 í saltlúðuleiðangur, en lagði lóðir sínar ar meira og minna frá árinu 1886-1897 eða þar til þeir hætta Segja má að ávinningur af samskiptum Dýrfirðinga við am- aðeins einu sinni. Þess vegna fékk hann litla eða enga vitneskju hér veiðum. erísku lúðuveiðimennina hafi verið af ýmsu tagi. Hótelið var um lúðugegndina. Þessi mistök við að afla veiðireynslu hafa samkomustaður lúðuveiðimanna þegar þeir voru í landi, og haft áhrif á aðra í þá veru að koma í veg fyrir að þeir færu í Lúðuveiðimenn koma til Þingeyrar það hefur væntanlega haft af því tekjur. Sýnt hefur verið fram leiðangur á sömu slóðir. (lausl. þýðing V.H.G.). á að ölsala á Þingeyri var mun meiri á Kanatímabilinu en fyrir Þótt lúðuveiðiskipin hafi ekki haft fasta bækistöð á Þingeyri það og eftir. Árið 1884 var salan 700 lítrar, 1893 voru seldir Það sem beindi augum Gloucestermanna til Íslands á nýjan árið 1885 er næsta víst að eitt eða fleiri þeirra hafa slæðst þang- 9600 lítrar og 1897, þegar aðeins ein skonnorta kom til Þingeyr- leik voru upplýsingar frá enskum fiskimönnum. Collins hafði að inn. Það sem staðfestir þetta er að ung stúlka, Ingibjörg ar, var salan 2300 lítrar. viðdvöl í Englandi árið 1880 og einnig 1883 er hann var á fisk- Bjarnadóttir í Nýjabæ á Þingeyri, varð þunguð af völdum am- Og Gramsverslun seldi Könum fleira en öl. Í Skútuöldinni veiðisýningu í . Hann hafði tal af mönnum sem stunduðu erísks sjómanns, væntanlega seint í maí. Barnið fæddist 25. orðar Gils Guðmundsson þetta svo: þorskveiðar við Ísland og fékk hjá þeim upplýsingar um mikla febrúar 1886. Það var stúlka sem hlaut nafnið Evfemía Ingisól. lúðugengd á Íslandsmiðum. Collins lét svo ekki deigan síga Móðirin lýsti föður Edward Ingersoll stýrimann á ameríkönsku Seldi Gram þeim flest, sem nöfnum tjáði að nefna, þarft og með að hvetja Gloucestermenn til að stefna á Íslandsmið. Það fiskiskipi. Stúlka þessi lést 8. júlí 1887. þarflaust, ætt og óætt. … Allar vörur greiddu Ameríkumenn í sem ýtti þarna undir var aflasamdráttur á nálægum miðum og Ekki fer á milli mála að Gloucestermenn höfðu valið Þingeyri dollurum og var það ekki dæmalaust að úttekt einstakra skip- við Grænland, svo og góður markaður fyrir lúðuafurðir. sem þjónustumiðstöð vegna veiða sinna hér við land 1886. verja næmi 100 dollurum um sumarið. … hefur eflaust dropið Lúðuveiðar Ameríkumanna við Íslands hófust með leiðangri Fjögur skip stunduðu veiðarnar það ár. þriggja skonnorta frá Gloucester til landsins árið 1884. Þetta Sighvatur getur oft um Ameríkumennina þetta árið og þeir voru: Concord, Alice M. Williams og David A. Story. Concord meira að segja heimsóttu hann yfir að Höfða oftar en einu fékk fyrirgreiðslu í Reykjavík en hinar skonnorturnar á Ísafirði. sinni: Jakobsen og Tomson frá Ameríku komu með 2 stór heil- Skipin reyndu fyrir sér víða fyrir Vestfjörðum og austur um að agfiskihöfuð, þeir skrifuðu hér stutt æviágrip sín. Fróðlegt Grímsey. Sextán menn voru á hverju skipi og öll voru þau með væri að vita hver voru tildrög þess að hinir amerísku sjómenn 7 doríur. Tveir menn voru á hverri doríu. Þeir lögðu línu með fóru að færa fræðimanninum á Höfða í soðið. Hitt er í anda 450-800 krókum úr doríunni í námunda við skonnortuna. Eftir Sighvats að vilja fræðast um lífshlaup hinna framandi gesta. hverja lögn var farið með aflann um borð í móðurskipið. Þar Þeir heimsóttu Sighvat í annað sinn tæpum mánuði seinna: - var gengið frá honum og línan beitt. Dorírnar voru hafðar um um kveldið komu þeir Jakobsen og Tomson og keyptu 4 potta borð þegar ekki var verið að veiða. mjólk … . Allar þrjár skonnorturnar veiddu vel, t.a.m. Alice M. Williams Dýrfirðingar höfðu aldagamla reynslu af samskiptum við 162.000 pund saltlúðuflök og 65 tunnur með rafabeltum. Þetta útlenda sjómenn, en það kom fljótt í ljós að samskiptin við lagði sig á 8.327 dollara og var hlutur áhafnar 268 dollarar. Út- Ameríkumenn urðu strax meiri og nánari en tilfellið var um koman var heldur lakari hjá hinum skipunum. Heimferðin tók sjómenn annarra landa. Ameríkanarnir gerðu sig strax heima- 18 daga hjá Concord en 20 og 23 daga hjá hinum. komna á Þingeyri, sem sést best á því að þeir eignuðust þar Þessi leiðangur hafði tekist vel. Það varð til þess að framhald afkomanda strax 1886 og margir fleiri fylgdu í kjölfarið. Þá varð á þessum veiðum næstu 13 árin og fljótlega fór Dýrafjörður varð þróunin sú að Dýrfirðingar komust í skiprúm hjá Könum og Dýrfirðingar að koma við sögu. Lítillega urðu Dýrfirðingar og fengu þar betra atlæti í þrifnaði, mat, drykk og launum en Sigurður Magnússon læknir á Þingeyri og eiginkona hans, varir við leiðangurinn 1884. Það var fræðimaðurinn mikli á þeir höfðu áður reynt. Ester Helga Hansen. Ljósmynd: Mannlíf og saga, 8.

1 0 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

21.PM5 10 18.4.2017, 11:06 og auðguðu genaflóru þeirra umtalsvert og skal nú vikið að þessu síðastnefndu.

Ástandsár í Dýrafirði Því verður ekki neitað að rétt fyrir aldamótin 1900 fengu Dýrfirðingar, og þá einkum konur á Þingeyri, það orð á sig að lauslæti og léttúð í kynferðismálum væri þar meiri en annars staðar þekktist hér á landi. Athyglisvert er að dýrfirskar konur fá ekki á sig lauslætisstimpilinn fyrr en lúðuveiðimennirnir frá Gloucester komu til sögunnar. Um aldir hafði þó Dýrafjörður verið fjölsóttur veiðkomustaður erlendra fiskimanna án þess að konurnar þar fengju af þeim óorð. En þær kolféllu fyrir Könunum. Sigurður, sonur Jóhannesar Ólafssonar hótelhaldara á Þingeyri, hafði skýringu á reiðum höndum:

Þá varð til nokkurskonar ástand hér, en aðrir Íslendingar þekktu það ekki fyrr en í stríðinu. Við vorum þetta langt á und- an! Og aldrei varð ég hissa á því þótt kvenþjóðin yrði spennt fyrir þessum Amerikönum, því þetta voru svoddan flottheita menn. Allir upp á fín föt með harða hatta meira að segja. Þess- ir menn gengu svo á hótelið og drukku þar til þeir urðu vel samkvæmishæfir. Síðan var farið að halda dansleik um kvöldið og þið getið nú ímyndað ykkur hvort kvenfólkið vildi ekki koma og vera með þessum drengjum. Og þegar ég hugsa út í það, þá var mikill munur að sjá þessa menn, hvað þeir voru flott upp á alla vegu, heldur en blessaðir Íslendingarnir, þó ungir væru, … Það var dálítill munur. Þarna var dansað frameftir kvöldum, en alltaf endaði það upp á sama veg, með slagsmálum.

Amerísku skúturnar voru glæsileg skip og á orði var haft hve hreinlæti væri mikið þar um borð og matur mikill og góður. Hvað þetta varðaði stóðust önnur skip á Íslandsmiðum engan samjöfnuð. Íslendingum þótti hart í fyrstu eftir að þeir fengu skiprúm á amerísku skonnortunum, að meiga ekki vaða um hásetaklefann slorugir upp fyrir haus og hafa ekki einu sinni leyfi til að hrækja á gólfið! En þetta vandist, … og þótti mörg- Lúðuveiðiskonnortan Concord. Skipstjóri á henni var John Baptiste Duguo. Ritháttur nafns hans er með ýmsu móti, svo um gott að búa við snyrtimennskuna þegar frá leið. sem Daygo, Dago, Diggo og Diego, en af honum er Diego-ættin á Íslandi komin. Það var því snyrtimennska og frjálsmannlegt fas amerísku drjúgum í vasa Grams úr þessari tekjulind. þennan tíma var 9½ skip á ári og eru þá ekki talin skipin sem lúðuveiðimannanna sem stúlkurnar féllu fyrir. Barneignir sem sukku í hafi. Misjafnt var hve margir Íslendingar voru ráðnir á fylgdu í kjölfarið hneyksluðu marga. Spunnust um þetta blaða- Almennt er talið að það séu Ameríkumenn sem fyrstir út- hvert skip, ef til vill enginn á sum en allmargir á önnur. Undir- skrif einkum 1894 og 1895 í kjölfar greinar dansks læknis, dr. veguðu Dýrfirðingum gúmmístígvél og þau urðu strax ákaflega ritaður hefur áætlað að 2 Íslendingar hafi verið á hverri skonn- Ehlers, í „Ugeskrift for læger“. Þar segir hann frá komu sinni eftirsótt og fyrir þau greitt hátt verð, 13-14 krónur: ortu að meðaltali árin sjö 1889-1895. Einstakir Íslendingar til Þingeyrar sumarið 1894. Sigurður Magnússon læknir á kunna að hafa slæðst um borð hjá Könunum utan þessa tíma- Þingeyri gekk með honum um plássið og fræddi hann um Sjómönnum þótti mikið á milli sjá, hvað þau voru betri og bils en vega ekki þungt í heildarmyndinni. Því verður tilgáta ýmislegt sem fyrri augu bar og taldi sig vera að tala trúnaðarmál þægilegri en skinnsokkarnir og leðurstígvélin, sem þeir höfðu um heildarlaun Íslendinga á ameríska lúðuveiðiflotanum þessi: við hinn danska lækni. Nefndi hann að eitt hús í plássinu væri áður átt að venjast. Reyndu flestir sjómenn vestra, allt hvað 2 x 9½ x 7 x 100 = 13.300 dollarar. Sé stuðst við sama gengi á kallað Bordellið og annað Nunnuklaustrið. Við annan kofann þeir gátu að ná sér í slík stígvél, og varð það til þess, að Amerí- dollaranum og Gram notaði 1888 verða þetta 13.300 x 3,8 = [Bordellið eða Nunnuklaustrið] var dálítill ljómandi fallegur, kanar juku innflutning sinn á þeim með ári hverju. 50.540 krónur. Það voru nær eingöngu Vestfirðingar sem réð- svarthærður og svarteygur drengur að leika sér - bersýnilega ust á lúðuveiðiskipin og þá einkum Dýrfirðingar. frakkneskur, og eptir því, sem læknirinn [Sigurður Magnússon] Þetta hefur Lúðvík Kristjánsson eftir sjómönnum sem voru Fimmtíu þúsund krónur eru ekki mikill auður í dag, en á sagði, var einnig ameríkanskt barn í sama kofanum; … . Sig- með Könum. En það voru ekki bara sjómenn sem þráðu að seinasta áratug 19. aldar voru þetta umtalsverðir fjármunir. urður læknir hafði látið þess getið við dr. Ehlers að nokkuð eignast gúmmístígvél. Allir sem vettlingi gátu valdið vildu Kristinn Guðlaugsson, bóndi og félagsmálafrömuður á Núpi, hefði orðið vart kynsjúkdóma á Þingeyri. eignast þau. Í fyrsta skipti frá því land byggðist höfðu nú opn- flutti til Dýrafjarðar 1892. Hann lét eftir sig fróðleg skrif,um Yfirskrift greinar dr. Ehlers dró dám af því: Saurlífissjúkdóm- ast möguleikar á að fólk gengi um mýrar og móa þurrt í fætur- aðstæður allar, þegar hann kom þangað á miðju Kanatímabilinu. ar („syfilis“) á Íslandi. Hann segir sjúkdóma þessa sjaldgæfa na. Jafnvel konur vildu eignast stígvél. Þegar verið var að Þar kemur fram að árslaun karla í vist hjá bændum hafi verið á Íslandi af því að kvenþjóðin hafi eigi mök við útlenda sjó- bjóða upp eignir látinna Dýrfirðinga undir lok 19. aldar eru 40-60 krónur um þessar mundir. Ekki er að undra þótt vinnu- menn. En hér var þó ein undantekning: Aðeins í Dýrafirði á stígvél þeirra með verðmætustu munum. menn á þessum kjörum leituðu fast eftir skiprúmi hjá lúðuveiði- Vestfjörðum … kemur „franzósin“ („syfilis“ = sára-sótt) all- Þórdís Jónsdóttir vinnukona í Villingadal á Ingjaldssandi mönnunum amerísku, þar sem þeir fengu sex- til tíföld vistarárs- opt fyrir. andaðist 24. júlí árið 1896. Hún lét eftir sig stígvél sem virð- laun á einni sumarvertíð. Þýðing á grein dr. Ehlers var birt í Austra og þaðan tekin upp ingamenn Mýrahrepps mátu á 3 krónur. Á uppboði á eignum Að framansögðu er ljóst að lúðuveiðimennirnir frá Gloucester í Þjóðviljann unga á Ísafirði af Skúla Thoroddsen. Matthías Þórdísar bauð hins vegar Davíð Davíðsson á Álfadal í stígvélin færðu Dýrfirðingum umtalsverð efnisleg gæði. Þeir juku þeim Ólafsson í Haukadal gerði svo mikinn hvell út af þessu í 6 krónur og 10 aura. Þess má geta til samanburðar að líkræðan einnig víðsýni á mörgum sviðum, kenndu þeim margt gagnlegt sveitablaði sem hann gaf út. Í framhaldi af þessu fékk Sigurður yfir hinni látnu kostaði 4 krónur, vinna við smíði kistunnar 5 krónur og efnið í hana kostaði 7 krónur. Gúmmístígvélin voru ýmist nefnd stígvel eða vatnsstígvél. Ingimundur Teitsson á Gemlufalli lést 2. janúar 1897. Vatns- stígvél hans voru virt á 8 krónur, en á uppboði 13. febrúar feng- ust bara 5 krónur fyrir þau. Annars hélst verð á gúmmístígvélum hátt og líklega hefur verðið hækkað þegar Ameríkumenn hættu að koma. Sumarið 1904 fór fram uppboð á dánarbúi Eyjólfs Bjarnasonar á Lækjarósi. Vatnsstígvél hans fóru á 8 krónur og 50 aura, en harmonika á 7 krónur. Hana keypti Jón Gabríelsson á Fjallaskaga. Einstaklingar fengu oft í soðið hjá Könum og þá einkum lúðuhausa. Einnig fengu menn hjá þeim ýmislegt til útgerðar: … ég keypti mikið af færum af John Dago, ameríkanska, skráir Sighvatur fræðimaður í dagbók sína og hann bætir við: Jón hju hju og Pétur minn dróu lóðina og fengu 6 kola, en fóru til Am- eríkumanna og fengu þar soðningu. Þó Dýrfirðingar hafi almennt notið góðs af beinum verslunar- viðskiptum við Ameríkumenn, haft hag af eflingu Gramsversl- unar og fengið í soðið hjá Könum, þá verður að telja að launa- greiðslur Ameríkumanna til dýrfirskra sjómanna sé það sem fyrst og fremst hafði eitthvert efnahagslegt vægi fyrir þá. Ekki er auðvelt að ákvarða hverjar urðu heildartekjur Dýrfirðinga á þessum lið á lúðuveiðatímabilinu. Vitað er hvað einstakir menn höfðu í laun. Þeir voru ýmist ráðnir fyrir 100 krónur á mánuði eða 100 dollara yfir sumarið, en það samsvaraði 360- 380 íslenskum krónum. Það eru árin 1889-1895 (sjö ár) sem Íslendingar eru að ein- Fiskverkunarstúlkur á Þingeyri um aldamótin 1900. Svanborg Pálsdóttir er önnur frá vinstri í fremstu röð. Ingibjörg hverju marki starfandi á lúðuveiðiflotanum. Meðalfjöldi skipa Bjarnadóttir er sjöunda frá vinstri í annarri röð. Ljósmynd: Skútuöldin IV.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 11

21.PM5 11 18.4.2017, 11:06 plagg í hendur undirskrifað af öllum eða flestum húsráðendum sem einnig er afkomandi Johns skipstjóra. Mánudagur 14. apríl á Þingeyri, sem vildu fá að vita hvaða hús á Þingeyri væru Kl. 7 ræsti kokkurinn okkur til morgunverðar. Það hafði nefnd hinum tvíræðu nöfnum. Var málssókn hótað ef svör Fyrsti færsludagur dagbókarinnar er 26. mars 1890, en þann verið mikil úrkoma og hitastig fór niður fyrir frostmark. Skæn- fengjust ekki. Sigurður lét plagginu ósvarað og fór þar að ráð- dag hélt Concord frá Gloucester áleiðis til Íslands. Ferðin gekk ingur var á fljótinu [firðinum ?], logn í alla nótt og frameftir um séra Kristins Daníelssonar. Málið datt svo niður að öðru vel. Á öðrum degi var góður skriður á Concord. „Gamli mað- morgni. McKinnon skipstjóri [á Commonwealth] fær gott leyti en því að Sigurður hafði skapað sér óvild margra Dýrfirð- urinn“ líkti henni við kappreiðahross (27. mars 1890). veiðiveður og, ef hann er í fiski, slær hann okkur við og hinum inga og þó einkum Þingeyringa: … lugu þeir því í ameríska Veður var umhleypingasamt og hafísjakar voru í sjónmáli líka. Um 11-leytið fór að vinda austan og kólna. Allt skæni rak fiskimenn sumarið eftir, að eg hefði sagt um þá, að þeir væru nokkra daga í byrjun apríl. Það voru því miklar annir hjá skips- upp á ströndina. Við lönduðum megninu af varningi okkar allir með syfilis, svo við lá, að þeir veittu mér umsát út af höfninni við að hagræða seglum og fylgjast með ísnum. Þegar fyrrihluta dagsins. Kona og ung stúlka komu í heimsókn. þessu. Það var Wendel, verslunarstjóri á Þingeyri og staðgengill næði gafst var gripið í spil og gjarnan spilað upp á peninga (26. „Kallinn“ (the old man) er með böggul til hennar frá nokkrum Grams konsúls, sem kom vitinu fyrir Ameríkanana og sagði mars symbol 174 \f “Symbol” \s 13 10. apríl). Ellefta apríl var stúlknanna sem eru í Gloucester. Um miðjan dag höfðum við þeim að það væri tilhæfulaust að Sigurður hefði borið á þá Concord komin að mynni Dýafjarðar og „kallinn“ ákvað að komið öllum varningi okkar í land og kl. tvö, þá var flæði, fór- hinn umgetna óhróður. halda þar kyrru fyrir næstu nótt og freista þess að verða sér úti um við frá bryggju og vorum síðan í önnum allt síðdegið. Vind- Um syfilis á Þingeyri sagði Sigurður læknir í grein sem um fuglakjöt daginn eftir (11. apríl). ur er austan, mikil snjókoma úti fyrir, en minni hér inni með birtist í Þjóðviljanum unga: Það er þannig að skilja, að jeg hefi köflum, æði kalt. Öll áhöfnin var komin um borð í morgun, átta allopt haft til meðferðar „syfilis“ sjúklinga, en, vel að merkja, Laugardagur 12. apríl Íslendingar, einn á hverja doríu. Við drógum líka um doríufé- að eins … 3 Íslendinga … hitt hafa einkum verið Ameríkanar Lygn, hlýr og fallegur morgunn miðað við árstíma. Við laga. Við vorum bara þrír sem fórum í land. Við komum til baka og Danir. snæddum morgunverð kl. 7. Dumie hlóð skothylki og „kallinn“, kl. 10 mjög kaldir. Ekki er vitað til að nein af barnsmæðrum Ameríkananna hafi Frank og Dumie fóru á fuglaveiðar á doríu. Meðan þeir voru smitast af kynsjúkdómum. Þær voru sex talsins. Sjá eftirfarandi fjarverandi kom fiskiskip dýrfirskt út fjörðinn með blaktandi Miðvikudagur 23. apríl skrá: fána á leið í sína fyrstu veiðiferð. Skipstjórinn af þessu skipi Það leit út fyrir að dagurinn í dag yrði betri en í gær, það dró kom um borð og færði okkur flösku af rjóma. Hann sagði okkur úr vindi og snjókomu slotaði, hér í höfninni [Ísafirði] en úti Börn amerískra sjómanna sem viðkomu að John W. Bray væri inni. Hún kom í gær. Commonwealth fyrir er fannburður rétt við nesið og ég reikna með að þar sé hafði farið út í sína fyrstu veiðiferð í gær. Þetta voru einu jafn hvasst og áður, ekki er fjallasýn. Síðdegis fórum við í land, höfðu í Dýrafirði á árunum 1885-1892 skonnorturnar sem komnar voru. W. Rice er ekki komin ennþá „Kallinn“, ég og Levi Shedd, við sáum refaskinn en þeir vilja 1886 Evfemía Ingisól, fædd 25.02. Foreldrar: Ingibjörg Bjarnadóttir, Nýjabæ, 24 ára, lýsir föður Edward Ingersoll, stýrimann á ameríkönsku fiskiskipi. Evfemía Ingisól lést 8. júlí 1887.

1888 Valgerður Evfemía, fædd 21. mars. Foreldrar: Ingibjörg Bjarnadóttir, Nýjabæ, 26 ára, lýsir föður Thomas Scott sjómann frá Ameríku.

1888 Guðmundur, fæddur 29. apríl. Foreldrar: Sigríður Andrea Thomsen, 27 ára stúlka í Hólum, lýsir föður Thomas Scott sjómann frá Ameríku.

1889 Jón, fæddur 15. febrúar. Foreldrar: Jakobína Jóh. Jónsdóttir, 38 ára vinnukona á Brekku, lýsir föður Jón (John) Jacobssen sjómann frá Ameríku.

1891 Hjálmar, fæddur 26. febrúar. Foreldrar: Ingibjörg Bjarnadóttir, Nýjabæ, 29 ára, lýsir föður amerískan sjómann er hún nefnir John, en vill eigi segja frekar Amerískir lúðuveiðarar í Þingeyrarhöfn 1892. Ljósmynd: Mannlíf og saga, 5. til nafns hans að sinni. [John Diego] en hún lagði af stað viku á undan okkur. Hún lagði af stað á fá gott verð fyrir þau, nálægt 5 dollara. En það áhugaverðasta 1892 Guðbjartur Maríus, fæddur 21. febrúar. sama tíma og Commonwealth. „Kallinn“ kom um borð um há- sem við sáum var fjöldi áhafnarmanna af öðrum skonnortum, Foreldrar: Mikkalína Guðbjartsdóttir, 22 ára vinnukona á degi með 13 endur [vafalítið æðarfugl, innsk. höf.]. Litli Jón, sumir augafullir. Veslings innfæddir hljóta að álíta ameríska Klukkulandi og Axel, ameríkanskur sjómaður. Guðbjartur eins og við köllum hann, var með honum ásamt tveim öðrum fiskimenn æði illvíga náunga, það er til skammar enginn vafi Maríus lést dags gamall 22. febrúar. náungum. Hann hefur verið á skipinu fjögur ár núna. „Kallinn“ á því. Þrátt fyrir það, eitt er víst að enginn úr okkar áhöfn borgaði honum 108 krónur, inneign frá síðasta ári. Um hádegið hegðar sér svona. Okkur ofbauð, fórum um borð og spiluðum 1893 Teódór Ásgeir, fæddur 9. júní. gerði N.V. gjólu, hagstæðan byr inn flóann svo við fórum inn. lú. Foreldrar: Jóna Jónsdóttir, vinnukona á Þingeyri, 31 árs, Okkur var sagt að vetur hefði verið mjög harður, mikill snjór, Póstbáturinn á að koma hér á morgun en það er líklegt að lýsir föður Magnús Ottó Lindberg, sjómann á amerísku skipi. hæðir og lautir eru hvítar og það lítur út fyrir að snjórinn sé 20 honum seinki vegna stormsins sem hefur verið mjög stríður. Teódór Ásgeir dó í Valþjófsdal 8. október 1893. feta djúpur sums staðar. Kl. 3 vörpuðum við akkerum á Þingeyri Það er ekki búist við góðu veðri fyrr en vindátt breytist. Þú get- rétt hjá bryggju Grams. Eitt af skipum Grams er inni, nýkomið ur engu spáð um norðaustanátt, hún er eins líkleg til að standa 1893 Geirþrúður, fædd 17. mars. frá Evrópu með farm af kolum. John W. Bray liggur við bryggj- í mánuð eins og viku. Ég vona hún standi ekki nema viku, því Foreldrar: Svanborg S. Pálsdóttir, 27 ára vinnukona á Ás- una og er verið að landa varningi úr henni. Við gerum ekkert við erum þreyttir af að liggja um borð í iðjuleysi. Það er ekkert garðsnesi, lýsir föður Charles Adamsson, amerískur sjómaður. fyrr en á mánudagsmorgun, þegar við hefjumst handa. Við gaman að fara í land því þú getur ekki talað við neinn. Það er Geirþrúður dó 7. apríl 1893. settum upp beituborð síðdegis eftir að við höfðum lagst við nærri útilokað að skilja orð af því sem þeir segja, en þeir eru ankeri. Wendel flaggaði ameríska fánanum yfir verslun sinni, fljótir að læra. Sumir náungarnir sem eru um borð hjá okkur [Prestsþj.b. Sanda og Dýrafjarðarþinga] Gram er konsúll. Stuttu eftir að við lögðumst við stjóra og eru að læra. gengið hafði verið frá seglum, rakaði „Kallinn“ sig og fór í Þegar ég er að skrifa þetta klukkan níu að kveldi eru fjórir Valgerður Evfemía, Guðmundur, Jón og Hjálmar eiga öll land með póstinn. Við hinir rökuðum okkur og gerðum okkur þeirra að spila innlent spil, þeir kunna fjölda mismunandi marga afkomendur. klára til landgöngu. Um 9-leytið var komið myrkur og logn. spila, eins mörg og við kunnum og fleiri. Þeir kannast við flest Barnsmæður Kananna máttu þola mikla vandlætingu, ekki Þessir síðustu dagar hafa verið bestu dagar vorsins. okkar spil eins og lú, vist eða sjö upp. bara Dýrfirðinga heldur landsmanna almennt. Í Þjóðviljanum unga mátti t.a.m. lesa þetta: … getur því svo farið, þegar þessi Sunnudagur 13. apríl Föstudagur 25. apríl orðrómur er á lagstur að enginn almennilegur maður þori að Það er eins fallegur morgun og þú gætir óskað þér. Við Þetta var góður morgunn, mjög lítill vindur og sólin skein kvongast kvenmanni þaðan [úr Dýrafirði]. snæddum morgunverð klukkan 7. Í gærkveldi var um borð hinn skært. Eftir morgunverð fylltum við vatnsílát, síðan héldu allar Þetta varð að áhrínsorðum hvað varðaði Kanabarnamæðurnar, ungi Kristján Gram og Thorton [sennilega Finnur Þórðarson] skonnorturnar út, A.D. Story fyrst. Meðan á þessu stóð fór nema Sigríði Andreu Thomsen, sem kom sér úr landi og giftist yfirmaður fiskideildar. „Kallinn“ tók nokkur skópör, skyrtur „Kallinn“ í land [á Ísafirði] til að vita hvort hann gæti selt til Noregs. Hinar konurnar fimm giftust ekki en háðu einar og húfur og hafði með sér er hann fór í land með þeim. Við vor- stígvél eða olíuföt. Hann er með mikið magn til sölu. Hann erfiða lífsbaráttu. um í landi dálitla stund í gærkveldi og komum um borð um 9- seldi 12 stígvélapör. Peter Erickson keypti tvö refaskinn og Flestar urðu lúðuveiðiskonnorturnar hér við land árið 1894 leytið alveg allsgáðir. Þrír af piltunum sóru fyrir þessa ferð að eða 13 talsins. Sú fjórtánda týndist í hafi á leið til landsins. En drekka ekki. Peter, Frank og Levi, ég og “kallinn” eru þeir einu lúðan gekk til þurrðar og eftir það höfðu Gloucestermenn ekk- um borð sem geta slett í sig þegar okkur lystir. Ég vona að ert hingað að sækja. Aðeins ein skonnorta kom hér 1897. Þetta strákarnir standi við orð sín og drekki ekki í sumar. Það er svo var Sara F. Lee. Hún sigldi alfarin út Dýrafjörð 22. maí. Þar miklu æskilegra. Áhöfn Nelsons [skipstjóra á J.W. Bray] var með lauk lúðuveiðum Gloucestermanna við Ísland. mjög drukkin í gær og í gærkveldi voru þeir að taka salt og það voru aðeins 5 eða 6 í þessu starfi, hinir voru í heilsubótargöngu, drekkandi. Nelson skipstjóri er of vægur við menn sína, hann Skyggnst í dagbók Alex D. Bushie má sín lítils. Hann er með erfiðan hóp í öllu tilliti, sem mun Dagbók Alex D. Bushie er rituð í Íslandsleiðangri John Bap- gera honum lífið leitt í sumar. Um 2-leytið fór J.W. Bray frá tiste Duguo skipstjóra á skútunni Concord 1890. Áhöfnin sem bryggju. Við lögðum að … . Kristján Gram og Thorton snæddu kom frá Gloucester var þessi skv. dagbókinni: John Duguo hjá okkur miðdegisverð í dag. Framan af degi var logn og mjög skipstjóri („the old man“, gamli maðurinn, kallinn), mat- hlýtt þó nóg sé af snjó í fjöllunum. Síðdegis kom léttur andvari sveinninn og kona hans, Alex D. Bushie dagbókarhöfundur, af norðaustri. Undir kvöld var orðinn stífur vindur úti fyrir. Við Frank Petersen, Peter Erickson, Levi Shedd, Ben og the Dumie. fórum að heimsækja vini okkar, fyrst Lamsons [Samsons? ]. Hótel Niagara (Vertshúsið), fyrsta greiðasölu- og gistihúsið Joanne M. Gallant [f. Burke] vélritaði upp dagbókina stafrétt, Þar fengum við góðar móttökur, vín kaffi og koníak, en strák- á Þingeyri. Í risinu hefur nánast engu verið breytt. Húsið er en John B. Duguo er langalangafi hennar. Undirritaður fékk arnir stóðu við orð sín. Þeir snerta aldrei dropa, standa sig nú í eigu Kvenfélagsins Vonar á Þingeyri. Ljósmynd: Mannlíf ljósrit af afriti Joanne fyrir tilstilli Jóhanns Arnórssonar Diego, vel, en ég held þeir hafi fengið vatn í munninn. og saga, 1.

1 2 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

21.PM5 12 18.4.2017, 11:06 Hátíð í Súðavík í næsta mánuði greiddi 36 krónur fyrir bæði, hvítt og silfurgrátt. Ég fór á skytt- erí og fékk aðeins 6, lítil veiði. Ein af doríunum af Story var líka á skotveiðum. Mikill fjöldi fiskibáta hélt í róður þennan morgun. Vegna logns komumst við ekki út fyrr en um þrjúleytið. Efnt til Bryggjudaga í fyrsta sinn Við fengum þá dálítinn byr sem nægði til að við náðum út á mið austanvert við mynni Ísafjarðarflóa, lega ASA fjarlægð um 15 Hátíð undir nafninu hafi allir liðir verið fastnegldir komu, leynigest eða eitthvað Sumarhvammi í Árdal, þar mílur. Um níuleytið lágu þarna fjórar skonnortur amerískar Bryggjudagar verður haldin ennþá. Þó er ljóst að seint á slíkt“, segir Vilborg Arnars- sem er gömul sundlaug í fyrir akkerum. S. Saulsbury lagðist ekki fyrir akkerum. Þetta er í Súðavík dagana 13. og 14. föstudag 13. júní verður farið dóttir, einn skipuleggjenda Súðavík sem var aldrei í fyrsta sinn sem við sjáum hana síðan fór að vinda. Við liggj- júní. Súðavíkurhreppur og með börnin í siglingu út að hátíðarinnar. notuð. Þar munu trúbadúrar um á 90 faðma dýpi sem við köllum gilið [Djúpáll ?]. Við vor- Starfsmannafélag Hrað- þorskeldiskvíum H-G í Álfta- Á laugardeginum verður leika fyrir grillgesti“, segir um með tvö handfæri tilbúin til að veiða nokkra þorska í beitu, frystihússins-Gunnvarar hf. firði og þeim leyft að gefa veiðikeppni í Súðavíkurhöfn Vilborg. en hann gefur sig lítið um miðnættið, við fengum bara 6, dýpið í Súðavík standa saman að þorskunum. Um kvöldið verð- þar sem keppt verður í tveimur Hátíð sem þessi hefur er of mikið. Það er mikið af ís ekki langt undan. Það eru spang- hátíðarhöldunum. „Drög eru ur siglt út í Folafót þar sem aldursflokkum. „Um kvöldið ekki verið haldin áður í ir kringum okkur, hér liggjum við rétt hjá einni. Ef hann kemur komin að dagskrá þó að ekki við verðum með dálitla uppá- ætlum við að grilla uppi í Súðavík. austan heldur það ísnum frá landi.

Laugardagur 10. maí … Ég gleymdi að segja frá því að læknirinn á Þingeyri [Oddur Jónsson] á fjóra fallega ketti. Leyndarmálið við ketti þessa er að þeir fylgja honum eins og hundar um allt, yfir hæð- ir og allsstaðar jafnvel þegar hann er ríðandi á smáhesti sín- um. Hann fer upp á fjallið sest niður og þeir safnast í kringum hann. Þeir hlýða honum í einu og öllu. Þetta er nokkuð sem maður sér ekki daglega.

Mánudagur 16. júní Þessi dagur hefur ekki verið mjög slæmur hér inni [á Horn- vík] en veðrið hefur verið leiðinlegt úti fyrir. Þrjár skútur komu inn í morgun og fáein hákarlaskip. Innfæddir komu um borð með svartfuglsegg til að selja við fengum okkur slatta, en það þurfti aðgæslu við eggjavalið, því ungi var í stórum hluta þeirra, en þeir éta þetta hér, fiður og allt.

Föstudagur 20. júní Þessi morgunn er garralegur og blástur mikill úti fyrir [voru á Patreksfirði]. Síðdegis komu um borð innfæddir og Frans- maður. Við fórum í land og „Kallinn“ keypti 2-3 þúsund flök af Íslendingi. Hann verslaði með stígvél og olíuföt. … Í kvöld fór ég í land til að borga hafnargjöld. Frank Peterson var með mér. Við áttum skemmtilega stund. Þau eiga píanó [á hótelinu] og gamla konan og dóttir gátu glamrað á það. Þær tala góða ensku og frönsku, þær eru danskar. Við vorum komn- Enn er mjög slæm umgengni á svæði Ísafjarðarhafnar ir um borð um kl. 11 og þá héldum við af stað til að kíkja út fyrir.

Miðvikudagur 25. júní A.D. Story er hér inni [á Þingeyri]. Um 11-leytið fórum við Sautján vörubílar af upp í fjöru með skipið til að botnhreinsa það. Hér er einnig inni írskt fley, Echo of Dublin, hlaðið salti til herra Grams.

Föstudagur 1. ágúst Klukkan átta fórum við að draga og fengum góðan afla, um drasli fluttir burt í fyrra 50 fiska. Straumur var stríður og það var ekki fyrr en eftir Afar slæm umgengni toghlera og fleira á hafnar- ir Guðmundur M. Kristjáns- átak við Ísafjarðarhöfn. „Við klukkan 12 að við náðum veiðarfærum okkar. Við sigldum þá í huldumanna á og við hafn- svæðinu. son, hafnarstjóri. „Menn kasta höfum auglýst eftir eigend- stefnu á Snæfellsjökul, vindur suðvestan, hryðjóttur. Varðskip arsvæði Ísfirðinga virðist síst „Þetta er mjög bagalegt. Við hér rusli í leyfisleysi og virðast um að þessu rusli en engin sigldi hjá og við sýndum fána okkar. Um sex leytið fór „Kallinn“ á undanhaldi. Eins og fram þurfum að borga fyrir eyðingu ekkert vera að sjá að sér. Í viðbrögð fengið. Ég geri þó um borð í íslenskan fiskibát til að grennslast eftir lúðugengd. kom hér í blaðinu í desember á öllu rusli sem við tökum. fyrra fórum við með sautján ráð fyrir því að einhverjir Hann fékk mjög litla hughreystingu því enga lúðu er að hafa á hafa menn verið óþarflega Það fjármagn er tekið beint af vörubíla af drasli og þetta er eigi eftir að kvarta þegar þessum slóðum. Við héldum frá landi aftur og lögðumst við iðnir við að losa sig við færi- rekstrarfé hafnarinnar sem er ekkert að batna.“ draslinu þeirra hefur verið ankeri um miðnætti og of dimmt til að leggja. Myrkt er í þrjá bönd, flæðilínur, ryðgaða ekkert allt of mikið fyrir“, seg- Nú stendur yfir hreinsunar- hent“, sagði Guðmundur. tíma á nóttu núna.

Fimmtudagur 21. ágúst verið garralegt síðustu viku og verður líklega næsta mánuð. Fisheries 1884, Part XII, Washington 1886. Garde, Aug.: XXI. - Fisheries of Iceland. Report of the Commissioner Í morgun var hryssingslegur blástur, en um klukkan 8 fóru Föstudagur 29. ágúst of Fish and Fisheries 1884, Part XII, Washington 1886. strákarnir og sóttu þær [lóðir], fengu 30 góða fiska. Síðan Gils Guðmundsson: Frá ystu nesjum I. 2. útg. Hafnarfirði 1980. héldum við til lands ásamt tveim öðrum skipum. Klukkan 10 Logn í morgun, þægilegt um hádegi, vindur vestan klukkan 6 með dálitlu regni. Níu af áhöfn okkar fóru heim með sitt haf- Gils Guðmundsson: Skútuöldin I. 2. útg. Reykjavík 1977. vorum vi í mynni Ísafjarðarflóa og við hófum annars konar Gísli Kristjánsson: Þrír þættir af áhuga Bandaríkjamanna á Íslandi á fiskveiðar. Við drógum fram 2 síldarnet. Við höfum heyrt að urtask, allir ánægðir. Klukkan var 10 áður en við losnuðum við síðari hluta 19. aldar. Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði. Reykjavík, maí nóg sé af henni. Við höfum séð nokkrar torfur undan ströndinni. þá. 1980. Um 11 leytið settum við út reknet, annar endinn bundinn við Gunnar S. Hvammdal: Þingeyri frá 1866. Vestfjarðarit II. Firðir og doríu með ljós í mastrinu. Mánudagur 1. september fólk 1900-1999, V-Ísafjarðarsýsla. Pjaxi ehf. 1999. Í morgun eftir morgunverð drógum við upp fána okkar, einn- Internetið: Out of Gloucester. Konsúlsskjöl Niels Chr. Grams, Þingeyri (ljósrit). Föstudagur 22. ágúst ig Mary E. og herra Gram. Klukkan 10 komu farþegar okkar um borð, tvær stúlkur og um hádegi sigldum við út úr höfninni Lbs. 23744to og Lbs. 23754to, Dagbækur Sighvats Grímssonar Í morgun klukkan 4, rétt sauðljóst, fórum við að svipast um Borgfirðings 1884-1897. eftir doríunni. Ljósið hafði slokknað og ég vissi ekki hvort var á heimleið og allir gleðjast yfir því. Við skildum við Mary E. inni. „Kallinn“ (The old man) sagði að hún mundi leggja upp Lbs. 49064to. Kristinn Guðlaugsson: Minningaþættir, 198-204. vetur eða sumar því það snjóaði, gekk á með hagléljum og Lúðvík Kristjánsson: Þáttur úr sögu fiskveiðanna við Ísland. Ægir, rigndi og hann blés hraustlega. Við vorum lengi að finna dorí- á morgun. Klukkan 8 vorum við komin rétt út í fjarðarmynnið, 32. árg. nr. 11, nóv. 1939. una. Uppskeran var rýr 30 fallegar síldar. Við steiktum þær til það var logn allt síðdegið, vindur austlægur útifyrir. Mannlíf og saga í Þingeyrar- og Auðkúluhr. hinum fornu 5. 1998, 67- miðdegisverðar. Við ákváðum síðan að slútta og stefna á Dýra- 68 (viðtal St.J. við S.J.). fjörð. Þetta voru afar ánægjuleg tíðindi. Afli er of lítill. Við Fimmtudagur 4. september Prestsþjónustubók Sandaprestakalls. fiskum varla í soðið. Klukkan 4 vörpuðum við ankerum í … Stúlku-farþegunum líður vel í kvöld, þær eru ekki mjög Ragnheiður Mósesdóttir: Gloucestermenn í lúðuleit. Ný saga, 1. veikar. árg. 1987. Haukadal vegna einhvers samkomulags milli litla Jóns og Report of the Commissioner of Fish and Fisheries 1885, Part XIII. „Kallsins“. Klukkan átta var kominn norðan stormur og mikil Concord kom til Gloucester 28. september en hafði haft við- Washington 1887, LI-LII. snjókoma til fjalla. Um miðnættið gekk þetta niður aftur. Sigurður Magnússon: Dr. Ehlers og siðferði á Íslandi. Þjóðviljinn dvöl í nokkra daga í Arichat, Nova Scotia í Kanada. (Lausl. ungi, 12. febr. 1895. Þriðjudagur 26. ágúst þýðing V.H.G.) Sigurður Magnússon: Æviminningar læknis. Reykjavík 1985. Í dag voru allir önnum kafnir, sumir að skipa um borð rafa- Stjórnartíðindi fyrir Ísland 1887, B. 17. beltum aðrir að mála. Um hádegi kom Mary E. inn, það blæs Heimildaskrá Uppskriftar- og uppboðsbók Mýrahrepps. Hún hefst árið 1887. glatt úti fyrir. Hún kom inn með tvírifuð segl. Það er góður Bushie, Alex D.: Dagbók úr ferð lúðuveiðiskonnortunnar Concord á Valdimar H. Gíslason: Dýrfirðingar og amerískir lúðuveiðimenn. Íslandsmið 1890. Ljósrit af afriti Joanne Gallant. Frumritið er varðveitt blástur hér inni. Póstbáturinn á áætlun hingað í dag. Hann var MA-ritgerð 2002, Háskóli Íslands, Reykjavík. í Phillips Library, Peabody Essex Museum, Salem, Mass., U.S.A. Þjóðviljinn 2. árg. nr. 32, 30. okt. 1888. ekki kominn klukkan 7. Við máluðum aðra hliðina á skipinu Collins, J.W.: The Icelandic Halibut Fishery; An Account of the Þjóðviljinn ungi, 22. janúar 1895: Dr. Ehlers og siðferði á Íslandi. síðdegis. Ég vona að við ljúkum öllu á morgun. Þrjár af skút- Voyages of the Gloucester Scooners to the Fishing Grounds Near the Þórður Sigurðsson (viðtal): Á sjónum í 40 ár. Í mörg ár á amerískum um Grams eru hér inni. Þær fiska varla meira í ár. Veðrið hefur North Coast of Iceland. Report of the Commissioner of Fish and lúðuveiðurum, sem gengu frá Dýrafirði. Sjómaðurinn, jólablað, 1939.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 13

21.PM5 13 18.4.2017, 11:06 Listakonurnar ásamt kennara sínum. Gróska í myndlistinni á Ísafirði Sjö listakonur Slökkviliðsæfing í Súðavík sýndu verk sín Sjö listakonur sem þótti ekki spilla fyrir að Kveikt í húsi til að slökkva aftur stundað hafa nám í Lista- undir léku gítarnemendur Slökkvilið Súðavíkur hélt stjóra í Súðavík, gekk æfingin milli þeirra. Við kveiktum í Auk fimm súðvískra slökk- skóla Rögnvaldar Ólafs- listaskólans sem lært hafa æfingu í síðustu viku og var með ágætum og logaði eldur- því nýrra og reyndum með viliðsmanna sóttu æfinguna sonar á Ísafirði í vetur vinnukonugripin hjá kveiktur eldur í Eyrardalsbæn- inn um fimm klukkustundir. góðum árangri að hlífa því tveir menn frá Brunamála- héldu fyrir skömmu eins Bryndísi G. Friðgeirs- um gagngert til þess að slökk- „Þarna standa tvö hús, ann- gamla sem er friðað. Það var stofnun. Ford-bíll slökkviliðs- dags sýningu á verkum dóttur í vetur. va hann aftur. Að sögn Alberts að gamalt en hitt nýrra, og aldrei nein hætta á að eldurinn ins í Súðavík, sem búinn er sínum í Edinborgarhúsinu Listakonurnar sjö eru Heiðarssonar, slökkviliðs- einungis um tveir metrar á næði á milli húsanna.“ Ziegler-dælu, reyndist vel við á Ísafirði. Þar sýndu þær Agnes Aspelund, Sigríður æfinguna. „Við gerum þetta myndir sem þær höfðu Kristinsdóttir, Dagrún ekki oft enda eru ekki mörg unnið á átta vikna vatns- Matthíasdóttir, Sigþrúður hús sem við fáum. Þetta er litanámskeiði hjá Jóni Sig- Gunnarsdóttir, Bjarney samt besta æfing sem völ er urpálssyni myndlistar- Guðmundsdóttir, Gréta á“, segir Albert. manni. Töluvert rennirí var Sturludóttir og Kristín Nokkurn reyk lagði yfir á sýningunni í Edinborg og Einarsdóttir. Súðavík meðan á æfingunni stóð en engum mun hafa orðið meint af. Nokkur fjöldi barna Sölubörn! og fullorðinna fylgdist með af Sölubörn! áhuga meðan húsið brann. „Ég Sölubörn vantar til afleysinga á Ísafirði í held að enginn hafi kvartað enda grunar mig að flestir séu sumar. ánægðir með að losna við þetta Nánari upplýsingar veitir Sigurjón í síma hús“, segir Albert Heiðarsson 456 4560 eða á afgreiðslu BB. Súðvískur slökkviliðsmaður mundar slönguna. Myndir: Ómar Már Jónsson. slökkviliðsstjóri.

1 4 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

21.PM5 14 18.4.2017, 11:06 Sýnishorn af söluskrá

BMW 316i árg. 2000, ekinn 34 þús. km. Verð kr. 2.100.000.-

Daewoo Lanos árg. 1999, ekinn 49 þús. km. Verð kr. 600.000.-

Skemmtiferðaskipið Deutschland. Móttaka skemmtiferðaskipa Grunnskólinn á Ísafirði.

Grunnskólar á Vestfjörðum Opel Astra árg. 1999, ekinn 62 Sérstakur starfs- þús. km. Verð kr. 830.000.- maður ráðinn Gott útlit í kennaramálum Í sumar verður ráðinn lýsingagjöf til farþega og Almennt virðast ekki vera reglan hefur verið sú að þegar beinendur. Það er mikil ham- starfsmaður til að sjá um samvinnu við þjónustuaðila miklar hreyfingar á kennara- þrengir á vinnumarkaðinum, ingja hér með þessa stöðu.“ móttöku skemmtiferða- í bænum. Hins vegar geng- liði grunnskóla á Vestfjörðum, þá eru skólarnir mjög vel settir, Victor Örn Victorsson, skipa á Ísafirði, sem og ur það út á að skipuleggja að minnsta kosti ekki hjá þeim og þó að uppgangstímar séu skólastjóri Grunnskólans á VW Passat árg. 1998, ekinn 67 hreinsun og skipulagningu hreinsun opinna svæða í sem haft hefur verið samband framundan virðast þeir ekki Hólmavík, segir eina almenna þús. km. Verð kr. 1.370.000.- opinna svæða í Ísafjarðar- Ísafjarðarbæ og gera áætl- við. Skarphéðinn Jónsson, vera í hendi.“ kennarastöðu lausa við skól- bæ. Gert er ráð fyrir að un um þjónustumerkingar. skólastjóri Grunnskólans á Hjá Grunnskólanum á ann en að auki vanti sérkenn- hann verði í fullri vinnu í Víða eru opin svæði sem Ísafirði, segir þrjá til fjóra Tálknafirði vantaði einn kenn- ara. „Ég held að þetta sé mjög júní, júlí og ágúst. „Starfið þarf að taka í gegn. Finna kennara hætta hjá skólanum ara og hefur hann þegar verið eðlilegt, það hefur oft verið er tvíþætt en hér er um þarf eigendur að ýmsu nú í vor og einhverja hreyfingu ráðinn. Ingólfur Kjartansson mun meiri vöntun á kennurum reynsluverkefni að ræða“, drasli og verður sá hluti vera á öðru starfsfólki. skólastjóri segir slíkt ekki hafa hér. Við erum mjög róleg yfir segir Rúnar Óli Karlsson, verkefnisins unninn í sam- „Ég hygg að þetta sé mjög gerst áður. „Að minnsta kosti þessu enda er fólk þegar farið Toyota Corolla stw. árg. 98, ek. 62 þús. Verð kr. 795.000.- ferðamálafulltrúi Ísafjarð- vinnu við Ísafjarðarhöfn, eðlileg hreyfing en hér eru um ekki svo lengi sem næstelstu að spyrjast fyrir. Aftur á móti arbæjar. „Annars vegar tæknideild Ísafjarðarbæjar 80 starfsmenn. Ég þekki sögu menn muna. Ástandið hjá okk- vantar okkur húsnæði því að felur starfið í sér móttöku og Heilbrigðiseftirlit Vest- þessara mála hér ekki mjög ur er mjög gott. Réttindakenn- allt íbúðarhúsnæði í bænum skemmtiferðaskipa, upp- fjarða“, segir Rúnar Óli. langt aftur í tímann en við urum fer fjölgandi og við erum er uppurið,“ sagði Victor Örn erum mjög vel sett. Almenna með háskólamenntaða leið- Victorsson.

MMC Lancer árg. 1997, ekinn Bílaflutningur í 88 þús. km. Verð kr. 640.000.- stórtækara lagi Trukkur hlaðinn sex nýjum fólksbifreiðum kom til Ísa- fjarðar í síðustu viku. Bílarnir eru frá Ingvari Helgasyni hf. og verða til sölu á nýrri bílasölu Guðna G. Jóhannesson- Toyota Corolla árg. 1998, ekin 81 þús. km. Verð kr. 790.000.- ar á Ísafirði. Óhætt er að segja að bílaflutningur af þessu tagi sé sjaldséður hér vestra og helst að þetta hafi minnt á slíka flutninga erlendis. Guðni segir að ætlunin sé að opna bílasöluna um helgina.

Dómur í máli vegna líkamsárásar á Ísafirði Toyota Yaris árg. 2000, ekin 66 þús. km. Verð kr. 720.000.- Refsingu frestað Þingeyri Suzuki Vitara árg. 1998, ekinn skilorðsbundið 86 þús. km. Verð kr. 1.280.000. Dýrafjarðardag- Kveðinn var upp dómur í ar dæmdur til að greiða allan Fram kemur í dómnum að Héraðsdómi Vestfjarða í síð- sakarkostnað, þar með talin maðurinn hefur ekki sætt ustu viku í máli sem ríkis- málsvarnarlaun skipaðs verj- refsingum sem hafa áhrif á ar í byrjun júlí saksóknari höfðaði á hendur anda síns að fjárhæð 100.000 ákvörðun refsingar hans. tæplega tvítugum Ísfirðingi krónur. Dómurinn hafði í huga að Subaru Legacy árg. 2001, ek. Dýrafjarðardagar verða nær dregur en hefst væntan- fyrir líkamsárás. Atvikið átti Ákærði var sakaður um að hann notaði barefli en einnig 24 þús. km. Verð kr. 1.870.000.- haldnir á Þingeyri í sumar, lega með kraftakeppni Vest- sér stað aðfaranótt laugar- hafa slegið annan mann ítrek- var litið til þess að lögreglu- annað árið í röð. Hátíðin þótti fjarðavíkinga. Gert er ráð fyrir dags síðsumars 2001 fyrir að í höfuðið með bjórflösku maður sem varð vitni að at- takast með ágætum í fyrra- að á Þingeyri rísi myndarlegt utan veitingastaðina Sjallann úr gleri með þeim afleiðingum vikinu bar að högg sem hann sumar og stóðu tekjur af henni tjald sem hýsi sölubása með og Krúsina á Ísafirði. Niður- að hann hlaut glóðarauga á greiddi með því hefðu ekki undir kostnaði. Stefnt er að listmuni og veitingar. staða dómsins var sú að vinstra auga, bólgu á augn- virst mjög þung. Afleiðingar því að hátíðin standi að þessu Til skoðunar er að halda ákvörðun refsingar ákærða hvarmi vinstra megin niður á árásarinnar virðast ekki hafa sinni frá föstudegi til sunnu- strandveislu og bjóða upp á skyldi frestað og skal hún miðja kinn og á nefboga og verið alvarlegar og kveðst Suðurgötu 9, dags fyrstu helgi júlímánaðar. sjóstangaveiði, marhnúta- falla niður að liðnum tveimur lítinn skurð þar við. Dómurinn sá sem fyrir árásinni varð Ísafirði Á undirbúningsfundi kom veiði, kajakróður, hestaferðir, árum haldi hann almennt taldi þetta brot mannsins sann- hafa náð sér að fullu, eftir fram fjöldi hugmynda að dag- hraðbátasiglingar, mínígolf og skilorð. Ákærði var hins veg- að. því sem segir í dómnum. Sími 456 3800 skrá. Hún verður kynnt þegar sitthvað fleira.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 15

21.PM5 15 18.4.2017, 11:06 Illa sóttur aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða Jóhann á Hnjóti kjörinn formaður Jóhann Ásmundsson, endurkjörs. Jóhann segir mæt- gistiþjónustunni komnir á safnstjóri á Hnjóti í Örlygs- ingu á fundinn ekki hafa verið fullan skrið og komust þess höfn, var kjörinn formaður eins og best hefði verið á kosið vegna ekki. Margir ferða- Ferðamálasamtaka Vest- en hann hafi verið haldinn þjónustubændur eru líka í fjarða á aðalfundi þeirra á óvanalega seint um vor að önnum við sauðburð“, segir Ísafirði um fyrri helgi. Frá- þessu sinni. Jóhann. Hann segir að farandi formaður, Jón Jóns- „Því miður sáu margir sér venjulega hafi verið mjög son þjóðfræðingur á Kirkju- ekki fært að mæta, eða jafnvel vel mætt á aðalfundina. Frá Sundahöfninni á Ísafirði. bóli í Steingrímsfirði, sem sem betur fer, því að ferða- Stefnt sé að öðrum fundi gegnt hafði formennskunni mannatíminn er að færast aftur í haust en það sé hent- Rækjuvertíðinni í Ísafjarðardjúpi lokið í tvö ár, gaf ekki kost á sér til framar. Þannig eru margir í ugri tími. Snæbjörg ÍS afla- hæst með 176 tonn – þrír bátar af fjórtán með yfir 40% rækjuaflans úr Djúpinu Rækjuveiðum í Ísafjarðar- ÍS 20 með tæp 127 tonn en þar Alls voru 14 bátar á Djúp- djúpi er nú nýlokið. Aflahæst stendur Haraldur Konráðsson rækjunni í vetur. Úthlutað var skipa á vertíðinni var Snæ- í brúnni. 1.000 tonna kvóta á yfirstað- björg ÍS 43 sem landaði rúm- Lætur nærri að þessir þrír inni vertíð og hefur leyfilegur um 176 tonnum en skipstjóri bátar hafi komið með ríflega hámarksafli ekki verið svo er Gísli Hermannsson. Næstir 40% rækjuaflans úr Djúpinu lítill lengi. Vonast menn til að komu Örn ÍS 31 með ríflega en þeir lönduðu allir hjá rækju- nú sé botninum náð en það 135 tonn, skipstjóri Karl Guð- verksmiðju Hraðfrystihúss- skýrist ekki fyrr en í mæling- mundur Kjartansson, og Valur ins-Gunnvarar hf. í Súðavík. um Hafrannsóknastofnunnar. Nýi vegurinn inn í Tunguskóg við Ísafjörð Úthlutanir úr Forvarnasjóði Olíumöl lögð um miðjan júlí Nýr vegur inn í Tungu- olíumöl á veginn og verður Verktaki er Kubbur 800 þúsund til þriggja skóg í Tungudal við það líklega gert um miðjan ehf. á Ísafirði en tilboð Ísafjörð hefur nú verið júlí. „Það er háð því fyrirtækisins nam 11,7 tilbúinn undir slitlags- hvenær vinnuflokkur kem- milljónum króna. Verkið vinnu í um þrjár vikur. ur á svæðið. Annars er hefur þó ekki verið gert verkefna á Vestfjörðum Að sögn Sigurðar Mar búið að ganga frá kringum upp og liggur endanlegur Þrjú verkefni á norðanverð- þúsund krónur. Menntaskól- ir vestan“, Gamla apótekið á Óskarssonar, bæjar- veginn og í sumar verður kostnaður við vegarlagn- um Vestfjörðum hlutu að þessu inn á Ísafirði fékk 300 þúsund Ísafirði fékk sömu upphæð í tæknifræðings Ísafjarð- sáð í vegkantana“, segir inguna því ekki fyrir. sinni fjárframlög úr Forvarna- króna styrk til verkefnisins sinn hlut en Skóla- og fjöl- arbæjar, verður lögð Sigurður Mar. sjóði að upphæð samtals 800 „Heilbrigður menntaskóli fyr- skylduskrifstofa Ísafjarðar- bæjar fékk 250 þúsund krónur til að halda námskeiðið „ For- STAKKUR SKRIFAR eldrar og uppeldi – að bregðast við áður en skaðinn verður“. Meðal annarra sem styrki hlutu var Íslandsleikhús sem fékk 250 þúsund krónur. Það NýNý ogog breittbreitt ríkisstjórnríkisstjórn starfar meðal annars í Ísafjarð- arbæ og á rætur sínar að rekja Svo sem fyrir lá tók ný ríkisstjórn við völdum á föstudaginn og um leið sjálfstæðismanna í Reykjavík, og þar þarf að finna nýjan foystumann. Það þangað. voru boðaðar miklar breytingar. Davíð Oddsson forsætisráðherra í samfleytt eru einnig nokkur tíðindi. Sólveigu er ætlað að taka við embætti forseta Al- Styrkirnir voru afhentir við 12 ár, heil þrjú kjörtímabil, heldur áfram starfi sínu sem slíkur, en einungis þingis haustið 2005 en þá mun Halldór Blöndal víkja úr fosetastóli. Árni hátíðlega athöfn í Ráðhúsi tæpa 16 mánuði, því þá fær Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og einn Magnússon tók við af Páli Péturssyni sem félagsmálaráðherra. Ekki var Reykjavíkur að viðstöddum reyndasti núlifandi stjórnmálamaður tækifærið sitt og mun taka við embætti fullkomin eining innan þingflokks Framsóknarflokksins um þá skipan. forseta Íslands. Hlynur forsætisráðherra. En frekari uppstokkun bíður við sjóndeildarhringinn. Um áramót tekur Snorrason, rannsóknarlög- Þetta eru stórtíðindi. Farsæll og óvenjulegur, reyndar einstakur stjórnmála- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir við sem menntamálaráðherra og Tómasi reglumaður á Ísafirði og verk- maður á Íslandi, Davíð Oddsson, sem varð forsætisráðherra áður en hann sat Inga Olrich er ætlað sendiherrastarf í París, eftir skamman feril í ráðherrastóli. efnisstjóri VáVest-vímuvarna- sinn fyrsta þingfund, lætur af eina ráðherraembættinu sem hann hefur gegnt. Sigríður Anna Þórðardóttir tekur við sem umhverfisráðherra um leið og hópsins, flutti við athöfnina Fyrir virðist liggja að hann taki annað hvort við embætti utanríkis- eða fjár- forsætisráðherraskipti verða. Væntanlega verður Sif Friðleifsdóttir að víkja fyrirlestur um forvarnarað- málaráðherra hinn 15. september 2004. Tíminn mun leiða í ljós framtíð þegar ráðherraembættum Sjálfstæðisflokks fjölgar í sjö en embættum sam- ferðir VáVest. Gamla apótekið Davíðs Oddssonar, sem á að baki annars konar og glæstari feril en flestir, ef starfsflokksins fækkar í fimm. Þessar breytingar boða nýja tíð. Enginn mun á Ísafirði, kaffi- og menning- ekki allir íslenskir stjórnmálamenn sem uppi hafa verið. Það er því eðlilegt geta gengið að því vísu að ráðherradómur standi óbreyttur eftir að fæti hef- arhús ungs fólks, starfar sem að Davíð hafi viljað sitja í þessu embætti þegar haldið verður upp á aldaraf- ur verið smeygt inn í ráðuneyti. Sjálfstæðisflokkurinn mun eignast tvær kunnugt er í skjóli VáVest. mæli ráðherradóms og innlendrar stjórnar á Íslandi. En fyrsta febrúar næst- konur á ráðherrastóli og slá þannig á umræðuna um slakan hlut kvenna. komandi eru liðin 100 ár frá því Hannes Hafstein varð Íslandsráðherra, hinn Væntanlega mun fækka um einn kvenráðherra í Framsókn. Þar sem púlsinn slær... fyrsti. Spennandi tímar eru framundan fyrir stjórnarliða en eyðimerkurgangan Að þessu sinni urðu aðeins tvær breytingar. Sólveig Pétursdóttir lætur af bíður stjórnarandstöðunnar næstu fjögur árin. Ekki fengu Vestfirðingar embætti dóms- og kirkjumálaráðherra eftir einungis eitt kjörtímabil. Við ráðherra nú. Kristinn H. komst ekki að í Framsókn, Einar Kristinn er orðinn tekur Björn Bjarnason, fyrrum menntamálaráðherra og núverandi oddviti formaður stærsta þingflokksins. Meira um stöðu Vestfirðinga næst.

Stakkur hefur ritað vikulega pistla í Bæjarins besta í mörg ár. Skoðanir hans á mönnum og málefnum hafa oft verið umdeildar og vakið umræður. Þær þurfa alls ekki að fara saman við skoðanir útgefenda blaðsins. Þrátt fyrir það bera ábyrgðarmenn blaðsins ábyrgð á skrifum Stakks á meðan hann notar dulnefni sitt. bb.is

1 6 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

21.PM5 16 18.4.2017, 11:06 Árgangur 1959 á Silfurtorgi á Ísafirði. Árgangur 1939 á tröppum Ísafjarðarkirkju. Þrjú árgangamót á Ísafirði um liðna helgi Fermingarsystkinin hittust á ný eftir hálfa öld

Ísfirðingar og Hnífsdæling- ana. Á leiðinni skoðuðum við hittist á Silfurtorgi á föstu- föstudag og fór beint í óvissu- skoðuðum fossinn undir leið- varnargörðunum.“ ar fæddir árið 1939 komu sam- fossinn í Vestfjarðagöngum“, dagskvöld fór rakleitt í óvissu- ferð með Guðrúnu Kristjáns, sögn starfsmanns Vegagerðar- „Um kvöldið kom hópurinn an um helgina í tilefni þess að sagði Bára. ferð sem endaði í Reykjanesi í flaggskipi Sjóferða á Ísafirði. innar. Í Neðri-Breiðadal feng- saman í Guðmundarbúð á Ísa- hálf öld er liðin frá fermingu Þegar hópurinn kom frá Ísafjarðardjúpi. „Við fórum inn í Vigur þar um við harðfisk og hákarl hjá firði og hélt matarveislu. Það þessa árgangs. Fólkið hittist á Flateyri hélt hann rakleitt til „Þar fórum við í sund og sem var tekið vel á móti okkur Halldóri Mikkaelssyni. Síðan var almennt álit manna að föstudagskvöld í nýja skíða- Bolungarvíkur. „Við keyrðum borðuðum léttan kvöldmat og með hlaðborði og æðareggj- tókum við Flateyrarrúnt, fór- helgin hefði heppnast stór- skálanum í Tungudal, fékk þar hægt í gegnum Hnífsdal enda fórum síðan aftur til Ísafjarðar um, sem ég hafði aldrei um á dúkkusafnið þar, að kostlega vel enda var veðrið léttar veitingar og rifjaði upp eru nokkrir úr árgangnum það- um miðnætti. Á laugardag hitt- smakkað áður. Úr Vigur fórum minningarsteininum og upp að frábært allan tímann“, segir gömul kynni. Morguninn eftir an. Við skoðuðum síðan Nátt- umst við í hádeginu í nýja við í Reykjanes þar sem við útsýnisskífunni á snjóflóða- Sævar Óskarsson. var komið saman á Silfurtorgi úrugripasafnið í Bolungarvík skíðaskálanum í Tungudal, syntum og borðuðum. Veðrið og gengið þaðan í Grunnskóla og komum ekki heim fyrr en snæddum hádegisverð og fór- var alveg meiriháttar og Djúp- Ísafjarðar þar sem horft var á um klukkan sex. Um kvöldið um yfir gamlar myndir og ið skartaði sínu fegursta“, segir Atvinna gamalt myndband frá Ísafirði. fórum við á Hótel Ísafjörð, ræddum saman. Um kvöldið Sævar. Atvinna Síðan var haldið yfir í Tónlist- snæddum hátíðarkvöldverð og hittumst við á Sjallanum, Á laugardag fór hópurinn í Viljum ráða vélvirkja eða menn vana véla- arskóla Ísafjarðar, sem flest dönsuðum svo við tónlist horfðum saman á Evróvision skoðunarferð um Ísafjarðar- gömlu fermingarbarnanna Baldurs Geirmundssonar og og endurvöktum gömul kirkju með sr. Magnúsi Erl- viðgerðum til starfa. Einnig menn vana smíði þekkja best sem Húsmæðra- Margrétar Geirsdóttur.“ kynni“, segir Ingi Þór Ágústs- ingssyni sóknarpresti. Þaðan úr ryðfríu stáli, áli og járni og menn til við- skólann Ósk, og hlýtt á harmo- Mótinu lauk þegar hópurinn son, einn úr árganginum. var farið í kirkjugarðinn á Rétt- halds á fasteign og lóð. nikuleik. fór í fermingarmessu á sunnu- Ingi Þór segir mótið hafa arholti, en þar er minningar- „Svo gengum við Tangagöt- dag og gekk til altaris líkt og tekist vel. „Það mættu 38 af grafreitur týndra sem árgang- Upplýsingar í síma 898 4915. una og Sundstrætið og enduð- fyrir fimmtíu árum. „Þetta var þeim 64 sem útskrifuðust fyrir urinn átti þátt í að gera. „Svo Vélvirkinn sf. Bolungarvík. um á vinnustað myndlistar- alveg frábært og allir voru fimmtán árum. Það var mjög fórum við í jarðgöngin og mannsins Reynis Torfasonar í mjög ánægðir. Þetta var í fyrsta gaman að sjá hversu vel gekk gömlu vélsmiðjunni Þór. Það- skipti sem þessi hópur kemur að ná mannskapnum saman an fórum við í Sjóminjasafnið saman“, sagði Bára Einars- eftir öll þessi ár“, segir Ingi. og fengum harðfisk, hákarl og dóttir. brennivín að vestfirskum sið“, Helgin heppnaðist segir Bára Einarsdóttir, ein úr Hin gömlu stórkostlega vel árgangi 1939. kynni gleymast ei „Við fórum svo í rútu og Árgangur 1959 á Ísafirði, vitjuðum leiða þeirra sem látn- Árgangur 1972 úr Gagn- sem gekk í fyrsta skipti til ir eru, fórum í Gamla sjúkra- fræðaskólanum á Ísafirði kom altaris fyrir 30 árum, hittist á húsið þar sem við fæddumst saman um helgina en um þetta Ísafirði um helgina. Að sögn flest og héldum síðan til leyti eru fimmtán ár liðin síðan Sævars Óskarssonar, eins úr Flateyrar að skoða varnargarð- hópurinn útskrifaðist. Fólkið árgangnum, hittist hópurinn á

Árgangur 1972 á Silfurtorgi á Ísafirði.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 17

21.PM5 17 18.4.2017, 11:06 helgarhelgarhelgardagbókindagbókindagbókin skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf

16.00 Músíktilraunir 2003 16.45 Með flugu í höfðinu (1:2) 17.15 Maður er nefndur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Óli Alexander fílibomm 18.20 Jarðarberjahæð (1:6) 18.25 Lára Trenter - Bruninn (1:9) smáarsmáar Föstudagur 30. maí 19.00 Fréttir, íþróttir og veður smáarsmáar 19.35 Kastljósið Til sölu eru 150 cm skíði og 17.05 Leiðarljós 20.00 Með flugu í höfðinu (2:2) Veiði- skíðaskór nr. 37. Upplýsingar þáttur í umsjón Pálma Gunnarssonar. Í í síma 863 1616. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (20:26) þættinum ferðast Pálmi vítt og breitt um Norð-Austurland, kannar hinar ýmsu Til sölu er MMC pajero árg. 18.30 Einu sinni var... 19.00 Fréttir, íþróttir og veður ólíku ár og fjallar um þá áskorun sem 97, ekinn 80 þús. km. sjálfsk. 19.35 Kastljósið hver einstök veiðiferð felur í sér fyrir Frábært eintak. Upplýsingar í 20.10 Landsleikur í handbolta. Bein fluguveiðimanninn. síma 898 4915. útsending frá síðari hálfleik í landsleik 20.30 Njósnararnir frá Cambridge Íslendinga og Dana í handknattleik í 21.30 Helgarsportið Rauður Manchester-bolur Austurbergi. Þessi lið léku um bronsverð- 21.55 Seguldávaldurinn. (Magneti- hvarf frá íþróttahúsinu á Torf- laun á Evrópumótinu í fyrra. sörens femte vinter) Sænsk bíómynd frá nesi í síðustu viku. Þeir sem 21.00 Aftur á skólabekk. (In a Class 1999 byggð á sögu eftir Per Olov Enquist. of His Own) Sjónvarpsmynd frá 1999 Dularfullur maður kemur til smábæjar í geta gefið upplýsingar um hvar Norður-Svíþjóð árið 1820 og segist geta hann er niðurkominn, hringi í um húsvörð í skóla í Oregon-fylki sem verður að næla sér í prófgráðu eigi hann grætt mein sem læknavísindin ráða ekki síma 893 4546. ekki að missa vinnuna. Aðalhlutverk: við. Hann færir blindri læknisdóttur sjón- Lou Diamond Phillips. ina aftur og vinnur ást hennar en upp úr Til sölu er ársgamall barnavagn 22.35 Stóra veislan. (Big Night) Bíó- því fara bældar minningar að láta á sér með burðarrúmi. Mjög vel út- mynd frá 1996 um tvo bræður sem reka kræla. Aðalhlutverk: Rolf Lassgård, Ole lítandi. Upplýsingar í símum ítalskan veitingastað. Reksturinn gengur Lemmeke, Johanna Sällström, Stina Ek- Nýliðinn 552 6237 og 690 1780. illa og kvöld eitt leggja þeir allt undir til blad, Erland Josepson og Bergljót Árna- að reyna að bjarga fyrirtækinu. Meðal dóttir. leikenda eru Marc Anthony, Tony Shal- 23.55 Kastljósið Óska eftir einstaklingsíbúð til 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Nýliðinn, eða Training Day, er hörkuspennandi kvikmynd sem færði leigu á Ísafirði. Skoað allt. Uppl. houb, Stanley Tucci, Minnie Driver, Isa- í síma 866 3900. bella Rossellini og Ian Holm. Denzel Washington Óskarinn. Alonzo Harris er rannsóknarlögga í Los 00.25 Lúlú á brúnni. (Lulu on the Angeles sem kallar ekki allt ömmu sína þegar stöðvar á eiturlyfjasala Til sölu er Honda Civic árg. 99 Bridge) Djassleikarinn Izzy verður fyrir ekinn 51 þús. km. Upplýsingar slysaskoti á tónleikum og getur ekki spil- og annan óþjóðalýð. Nýliðinn Jake Hoyt slæst í för með hinum reynda að framar. Hann finnur dularfullan pakka í síma 869 8990. úti á götu og eftir það taka undarlegir at- Harris í einn sólarhring og það er reynsla sem hann gleymir ekki í bráð. burðir að gerast. Lúlú á brúnni er bráð- Í aðalhlutverkum eru Denzel Washington, Ethan Hawke, Tom Berenger Ungt par óskar eftir íbúð til skemmtileg og hrífandi ástarsaga sem leigu. Uppl. í síma 898 7755. situr lengi eftir í huganum. Meðal leik- Föstudagur 30. maí og Scott Glenn. Myndin er sýnd á Stöð 2 kl. 21:15 á laugardagskvöld. enda: Harvey Keitel, Mira Sorvino, Van- Til sölu er Nissan Sunny árg. essa Redgrave, Mandy Patinkin, David 06.58 Ísland í bítið 1989, ekinn 99 þús. km. Gam- 09.00 Bold and the Beautiful Byrne, Lou Reed og Willem Dafoe. e. 13.20 Legal Eagles 20.20 Villiljós (1:5) (The Mothers Circle) 20.00 4-4-2 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09.20 Í fínu formi all en góður og nýskoðaður. 09.35 Oprah Winfrey 15.10 Vikan í enska boltanum Villiljós er íslensk kvikmynd frá árinu 21.00 Double Take. (Ekki er allt sem Verð kr. 99 þús. Uppl. gefur Laugardagur 31. maí 10.20 Ísland í bítið 15.35 Tónlist 2001 sem fékk góðar viðtökur. Raktar sýnist) Þessi spennumynd fjallar um Gunnlaugur í símum 456 305 12.00 Neighbours 16.00 Afleggjarar - Þorsteinn J. (1:12) eru fimm sögur og sýnir Stöð 2 eina rithöfundinn Connor McEwen sem eða 456 3123. 09.00 Morgunstundin okkar 12.25 Í fínu formi 16.25 Monk (2:12) þeirra á hverju sunnudagskvöldi í júní. verður vitni að morði. Connor ber 09.02 Mummi bumba (22:65) 12.40 Dharma og Greg (6:24) 17.10 Sjálfstætt fólk Áhorfendur kynnast ólíku fólki sem þó vitni gegn manninum fyrir rétti og er Óska eftir handfærarúllu. Uppl 09.08 Stjarnan hennar Láru (9:13) 13.00 Fugitive (20:22) 17.40 Oprah Winfrey virðist tengjast með einhverjum hætti. hann dæmdur fyrir glæpinn. Kærasta í síma 898 4595. 09.19 Engilbert (15:26) 13.45 Jag (22:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Allir sem koma við sögu standa frammi hins dæmda er sannfærð um sakleysi 09.30 Albertína ballerína (18:26) 14.30 The Agency (5:22) 18.55 Lottó fyrir áleitnum spurningum og hjá flestum hans og þegar Connor sér mann sem Til sölu er Nissan Pathfinder 09.45 Hænsnakofinn (8:13) 15.15 60 Minutes II 19.00 Friends 4 (13:24) blasir við uppgjör. Leikstjórar eru Inga líkist morðingjanum, verður hann árg. 89, ekinn 160 þús. km. 10.03 Babar (11:65) 16.00 Smallville (17:21) 19.30 Here on Earth. (Þetta líf) Drama- Lísa Middleton, Dagur Kári Pétursson, sannfærður um að hann hafi gert mis- Þarfnast smá lagfæringa. Uppl. 10.18 Gulla grallari (33:52) 16.45 Barnatími Stöðvar 2 tísk kvikmynd með rómantísku ívafi. Ragnar Bragason, Ásgrímur Sverrisson tök. Það er hins vegar ekki allt sem 10.50 Viltu læra íslensku? (21:22) 17.20 Neighbours Kelley Morse er nemandi í virtum einka- og Einar Þór Gunnlaugsson. Á meðal sýnist og áður en Connor veit af er í síma 846 0793. 11.10 Kastljósið 17.45 Buffy, the Vampire Slayer skóla. Einn daginn fer hann á rúntinn í leikenda eru Ingvar E. Sigurðsson, Björn hann fastur í vefi morðs og fjárkúg- 11.50 Formúla 1. Bein útsending frá 18.30 Fréttir Stöðvar 2 nýja Benzinum sínum en ökuferðin endar Jörundur Friðbjörnsson, Guðrún unar. Aðalhlutverk: Craig Sheffer, Óska eftir ódýrum bíl, helst tímatöku fyrir kappaksturinn í Mónakó. 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður með ósköpum. Morse og annar maður Bjarnadóttir, Hafdís Huld og Álfhildur Costas Mandylor, Brigitte Bako. gangfærum og á númerum, á 13.00 Út og suður (3:12) 19.30 Allt um Vini. Hér er á ferðinni sitja uppi með að hafa rústað veitingastað. Örnólfsdóttir. 22.30 Gillette-sportpakkinn u.þ.b. 50 þús. krónur. Uppl. í 13.25 Í einum grænum (4:8) langþráður skemmtiþáttur um Friends, Þeir eru dæmdir til að hjálpa við endur- 20.50 Twenty Four (18:24). 23.00 4-4-2 síma 846 0793. 13.50 Geimskipið Enterprise (26:26) vinsælustu sjónvarpsþætti fyrr og síðar. reisn staðarins en það á eftir að verða 21.35 Boomtown (16:22) 23.55 NBA. Bein útsending. 14.35 Vélhjólasport Stiklað er á stóru, farið yfir hvað gengið þeim lærdómsrík reynsla. Aðalhlutverk: 22.25 60 mínútur 02.30 If Looks Could Kill. (Úlfur í Óska eftir að taka tjaldvagn á 14.55 Einvígi í borðtennis. Guðmund- hefur á síðasta áratuginn, viðtöl við Chris Klein, Leelee Sobieski, Josh 23.10 Band of Brothers (7:10) sauðargæru) Sannsöguleg mynd um leigu um verslunarmannahelg- ur Stephensen Íslandsmeistari í borð- stjörnurnar sem og íslenska aðdáendur Hartnett, Michael Rooker. 00.20 American Idol (27:34) leit að slyngum glæpamanni sem eftir- ina í tengslum við unglinga- tennis keppir við Norðurlandameistarann þeirra, fróðleiksmolar, senur og ýmislegt 21.15 Training Day. (Nýliðinn) Hörku- 01.20 Holy Smoke. (Heilagur sannleik- lýstur var fyrir tryggingasvik og morð. landsmótið. Uppl. gefur Ingi- Cyprian Asamoah frá Svíþjóð. Þeir Guð- fleira sem kítlar hláturtaugarnar. spennandi kvikmynd sem færði Denzel ur) Ruth Barron er ung, áströlsk kona Kvennagullinu John Hawkins tókst mundur og Cyprian eru jafnaldrar, 21 20.20 Friends (20:23). Joey skipuleggjur Washington Óskarinn. Alonzo Harris er sem hefur gengið til liðs við sértrúarsöfn- næstum því að fremja hinn fullkomna björg í síma 893 9866. árs, og vöktu báðir athygli á unga aldri partí fyrir meðleikara sína í DOOL-sápu- rannsóknarlögga í sem kall- uð. Fjölskylda hennar er áhyggjufull og glæp. Þegar virtur læknir staðfesti að fyrir hæfileika sína í borðtennis. Þeir óperunni uppi á þaki en er að reyna að ar ekki allt ömmu sína þegar stöðva á fær PJ Waters, bandarískan sérfræðing, félagi hans hefði látist af hjartaslagi Til leigu er 3ja herb. íbúð í mætt-ust m.a. hér á landi árið 1995, þá halda því leyndu þar sem hann skammast eiturlyfjasala og annan óþjóðalýð. Nýlið- til að hjálpa Ruth að ná áttum á nýjan rann líftryggingin, ein miljón dala, til Stórholti. Uppl. í s. 895 2702. 14 ára að aldri. sín fyrir hegðun stelpnanna. Það gengur inn Jake Hoyt slæst í för með hinum leik. Sérfræðingurinn er kokhraustur og Hawkins. Lögreglan uppgötvaði flót- 16.00 Íslandsglíman þó ekki lengi hjá honum að leyna þessu. reynda Harris í einn sólarhring og það er segir að það verði lítið mál en annað lega að hér var ekki allt með felldu. Hann Tommi er týndur. Hann 16.20 Landsleikur í handbolta. Bein Ross kemst á séns með prófessor á kaffi- reynsla sem hann gleymir ekki í bráð. kemur á daginn. Aðalhlutverk: Kate Aðalhlutverk: Antonio Sabato Jr., er 4ra ára gulbröndóttur fress útsending frá leik karlaliða Íslendinga húsinu. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Ethan Winslet, Harvey Keitel, Julie Hamilton, Maury Chaykin, Brad Dourif. og villtist frá heimili sínu í Mjall- og Dana. 20.50 Off Centre (5:7) Hawke, Tom Berenger, Scott Glenn. Sophie Lee. 04.00 Dagskrárlok og skjáleikur argötu þann 24. maí. Hann er 17.30 Fótboltaþátturinn 21.15 George Lopez (7:26) 23.20 Proof of Life. (Á lífi) Bandaríska 03.15 Friends 4 (14:24) ekki með ól en er eyrnamerktur 18.00 Táknmálsfréttir 21.45 American Idol (27:34) verkfræðingnum Peter Bowman er rænt 03.35 Tónlistarmyndbönd Laugardagur 31. maí 22.45 Next Friday. (Á föstudaginn) af eiturlyfjasölum í Suður- Ameríku. nr. 166. Finnandi hafi samband 18.10 Enn og aftur (1:19) 13.30 4-4-2 18.54 Lottó Framhald hinnar vinsælu Friday með Olíufyrirtækið sem Peter vann fyrir ræður í s. 456 3648 og 868 6799. sérfræðinginn Terry Thorne til að leysa 14.25 NBA 19.00 Fréttir, íþróttir og veður rapparanum Ice Cube. Craig Jones er 17.00 Toppleikir 19.40 Laugardagskvöld með Gísla núna fluttur í úthverfin til þess að forðast málið. Þegar fyrirtækið fer á hausinn Óska eftir notaðri dráttarvél í þvær það hendur sínar af málinu og kallar 18.50 Lottó 20.25 Söngur hjartans. (A Song From Debo sem er laus úr fangelsi og ákveðinn 19.00 South Park (5:14) þokkalegu ástandi. Uppl. í síma í að ná sér niðri á Craig. En Craig lendir Terry til baka. Kona Peters þrábiður Terry the Heart) Rómantísk kvikmynd um 19.25 Spænski boltinn. Bein útsending. 867 2694. blindan sellóleikara sem fellur fyrir fræg- jafnvel í enn meiri vandræðum í úthverf- um að halda rannsókn málsins áfram og skrapar saman pening til þess að það sé 21.30 One Man´s Hero. (Hetjusaga) um píanóleikara en áttar sig ekki á því að unum en í gettóinu. Aðalhlutverk: Ice Föstudagur 30. maí Dramatísk kvikmynd um írska inn- Aðalfundur KFÍ verður haldinn hún hefur leitað langt yfir skammt. Aðal- Cube, Tamala Jones, Mike Epps. mögulegt. Breyttar aðstæður kalla á breytta starfshætti en hvorki kona Peters flytjendur sem mæta fordómum í 9. júní kl. 18. Venjuleg aðal- hlutverk: Amy Grant, D.W. Moffett og 00.20 Rocky Marciano. Sannsöguleg 15.40 NBA bandaríska hernum á 19. öld. Foringi fundarstörf. Fundarstaður aug- Keith Carradine. sjónvarpsmynd. Rocky Marciano ólst né Terry bjuggust við að rómantíkin 18.30 Football Week UK upp í Brockton í Massachussets og þar myndi gera vart um sig. Aðalhlutverk: Íranna er John Riley en þetta er saga lýstur síðar. 21.55 Betty hjúkka. (Nurse Betty) 19.00 Trans World Sport hans. Riley og félagar flýðu til Mexí- Gamanmynd frá 2000 um þjónustustúlku beið hans að starfa í skóverksmiðjunni, Russell Crowe, Meg Ryan, David Morse. Til sölu er Subaru Forrester, í Kansas sem missir vitið eftir að mað- líkt og margra annarra íbúa bæjarins. En 01.35 Possessed. (Andsetinn) Hörku- urinn hennar er myrtur. Hún heldur að Rocky var íþróttamaður góður og hafði spennandi mynd, byggð á sannsöguleg- beinskiptur, skráður 25.02.98 hún sé fyrrverandi kærasta sápuóperu- hæfileika til að ná langt í hnefaleikum. um atburðum. Presturinn William Bow- ekinn 98 þús. km., vetrardekk, stjörnu og fer til Los Angeles að hitta Hann bjó yfir ótrúlegu baráttuþreki og den er prófessor við kristilegan háskóla í dráttarkrókur, tenging fyrir hann en morðingjar mannsins hennar það gaf honum færi á að komast alla leið St. Louis. Áður þjónaði hann í seinni NMT síma. Skipti á 1-2 ára veita henni eftirför. Aðalhlutverk: Morg- á toppinn. Aðalhlutverk: Jon Favreau, heimsstyrjöldinni og er mjög þjakaður gömlum Forrester, Subaru Leg- an Freeman, Renée Zellweger, Chris Penelope Ann Miller, Judd Hirsch, af hrikalegum endurminningum stríðsins. acy og Impresa koma til greina. Rock og Greg Kinnear. George C. Scott, Duane Davis. Hugrenningar hans verða samt að víkja Uppl. í síma 456 5481. 23.40 Að hrökkva eða stökkva. (Drop 02.00 Shooting Fish. (Auðveld bráð) því lærimeistarinn stendur nú frammi Zone) Spennumynd frá 1994 um baráttu Vinirnir Dylan og Jez eru klárir gæjar fyrir vandamáli sem jafnvel mestu ger- Svartur steggur af ætt norskra lögreglunnar við fallhlífabófa sem sem eiga erfitt með að finna störf við eyðingarvopn geta ekki unnið á. Aðal- skógarkatta er í óskilum í Mjall- brjótast inn á lögreglustöðvar og stela hæfi. Þeir velta því fyrir sér hvað skilur á hlutverk: Timothy Dalton, Henry Czerny, þaðan gögnum um njósnara. Aðalhlut- milli þeirra sem gera það gott og þeirra Jonathan Malen, Christopher Plummer. Skólaslit argötu. Uppl. í s. 456 3862. verk: Wesley Snipes og Gary Busey. e. sem fara halloka í lífinu og eru ákveðnir 03.20 Friends 4 (13:24) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok í að feta í fótspor þeirra sem komast 03.45 Tónlistarmyndbönd Til sölu er hraðbátur, Arrow áfram í lífinu. Á vegi þeirra verður Geo- Sport 150 með 75 ha Chrysler Sunnudagur 1. júní rgie sem hefur sama markmið en hún Sunnudagur 1. júní Skólaslit og lokahátíð Tónlistarskóla Ísa- mótor. Uppl. í s. 848 1560. þarf mikla peninga og það strax. Aðal- 09.00 Morgunstundin okkar hlutverk: Dan Futterman, Kate Beckin- 08.00 Barnatími Stöðvar 2 fjarðar verður í Ísafjarðarkirkju fimmtudaginn 12.00 Neighbours Fræðslufundur fyrir Psoriasis- 09.01 Disneystundin sale, Stuart Townsend. 09.55 Kobbi (10:13) 13.25 60 mínútur 29. maí kl. 17:00. Flutt verða ávörp og tón- og exemsjúklinga verður hald- 03.50 Allt um Vini 14.10 Rod Stewart á tónleikum 10.07 Risto (4:6) 04.40 Friends (20:23) inn í grunnskólanum á Ísafirði 10.15 Franklín (5:13) 15.05 Switching Goals list sem og afhending skírteina og verðlauna. föstudaginn 30. maí kl. 20:00. 05.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 10.50 Í einum grænum (4:8) 05.25 Tónlistarmyndbönd 16.25 The Naked Chef (6:6) Ellen Moony kemur. Einnig 11.30 Formúla 1. Bein útsending frá 16.55 Strong Medicine (1:22) Tónlistarskóli Ísafjarðar. verður fjallað um áhrif sólbaða kappakstrinum í Mónakó. Laugardagur 31. maí 17.40 Oprah Winfrey og ljósmeðferðar. Allir eru 14.00 Laugardagskvöld með Gísla 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Tónlistarfélag Ísafjarðar. hjartanlega velkomnir. 14.45 Út og suður (3:12) 08.00 Barnatími Stöðvar 2 19.00 Friends 4 (14:24) 15.10 Undur náttúrunnar 12.00 Bold and the Beautiful 19.30 Monk (3:12)

1 8 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is

21.PM5 18 18.4.2017, 11:06 Héraðsfundur Sjómannadagurinn í Bolungarvík Héraðsfundur Ísafjarðarprófastdæmis Vélbátsins Stanleys minnst verður haldinn í safnaðarheimilinu í Bol- Í tilefni þess að á þessu kirkju og hlýtt messu hjá sr. ungarvík fimmtudaginn 29. maí, uppstign- vori eru 100 ár liðin síðan Agnesi Sigurðardóttur. Þar ingardag. Fundurinn hefst með guðsþjón- Stanley, fyrsti vélbáturinn verða sjómenn heiðraðir. Að hérlendis, hóf róðra frá Bol- messu lokinni verður lagður ustu í Hólskirkju kl. 11:00. Auk kjörinna ungarvík, er gert ráð fyrir að blómsveigur að minnisvarða. fulltrúa, hefur starfsfólk sóknanna og bátar í Bolungarvík fari í hóp- Útiskemmtun við höfnina áhugafólk um kirkjuna rétt til setu og hefur siglingu inn fyrir Hóla kl. 14 hefst kl. 13.30 á sunnudag en tillögurétt. á laugardaginn. kl. 15 hefst kaffisala Kvenna- Á sunnudag kl. 10.15 verð- deildar Slysavarnafélagsins í Héraðsnefnd Ísafjarðarprófastdæmis. ur hópganga frá Brimbrjót til Víkurbæ.

kós en þar tók ekkert betra við og Írarnir spurninga, án þess að fá að hitta þá, og flokks verjandi, sannur riddari hringborðs- áttu í útistöðum við yfirvöld í báðum sá sem svarar best fyrir sig fær spennandi ins í leit að hinum heilaga kaleik réttlæt- löndum. Aðalhlutverk: Tom Berenger, stefnumót og óvissuferð með spyrjand- isins. Ásamt félaga sínum berst hún harðri Joaquim De Almeida, Daniela Romo. anum að launum baráttu við hrokafulla saksóknara og dóm- 23.30 Jirov/Toney/Tarver/Griffin. Út- 23:00 Will & Grace (e) ara í von um að fá kerfið til að virka. veðriðveðrið sending frá hnefaleikakeppni í Connecti- 23:30 Malcolm in the middle(e) Kathleen er líka einstæð móðir og barns- veðriðveðrið cut í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra 00:00 CSI: Miami (e) faðirinn jafnframt helsti andstæðingur sem mættust voru Vassiliy Jirov og James 00:50 Jay Leno (e) hennar og ofurfjandi, sjálfur aðalsaksókn- Horfur á fimmtudag: Toney en í húfi var heimsmeistaratitill 01:40 Dagskrárlok ari Fíladelfíuborgar. Norðlæg átt, 8-13 m/s IBF-sambandsins í milliþungavigt. Á 23:40 Tvöfaldur Jay Leno (e) sama stað mættust einnig Laugardagur 31. maí 01:10 Dagskrárlok norðaustanlands, en og Montell Griffin og börðust um heims- annars hægari. Hiti 3-13 meistaratitil IBF-sambandsins í létt- 13:00 Listin að lifa (e) Sunnudagur 1. júní þungavigt. 14:00 Mótor – Sumarsport (e) stig, hlýjast sunnanlands. 01.30 Innervision. Erótísk kvikmynd. 14:30 Jay Leno (e) 13:00 Dateline (e) 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur 15:30 Yes, Dear (e) 14:00 Life with Bonnie (e) Horfur á föstudag: 16:00 Djúpa laugin (e) 14:30 The King of Queens (e) Sunnudagur 1. júní 17:00 World´s Wildest Police videos 15:00 Md´s (e) Hæg austlæg eða breyti- 18:00 Fólk með Sirrý (e) 16:00 Boston Public (e) Boston Public leg átt. Víða bjart veður 19.00 US PGA Tour 2003 19:00 Cybernet er vel skrifaður framhaldsþáttur þar sem 20.00 European PGA Tour 2003 19:30 Life with Bonnie (e) fylgst með lífi og störfum kennara og og hiti 7-16 stig, hlýjast 21.00 The Maker. (Víti að varast) Sjón- 20:00 Md´s. Skoski sjarmurinn John nemenda í menntaskóla í Boston. Þáttur- inn til landsins. varpsmynd um nemanda í miðskóla sem Hannah fer með hlutverk læknisins Ro- inn er framleiddur af David Kelly sem til lendir í slæmum félagsskap. Josh og vinir bert Dalgety í MD´s sem eru á dagskrá dæmis framleiðir The Practice, Ally Mc- Horfur á laugardag: hans eru þjófóttir og verði ekkert að gert á laugardagskvöldum kl. 20:00. Þættir- beal og Hope. Austan- og norðaustan, 3- endar framferði þeirra með ósköpum. nir gerast á sjúkrahúsi og meðal annarra 17:00 Innlit/útlit (e) Fósturforeldrar Josh verða svo enn leikara er hinn írskættaði William Ficht- 18:00 Meet My Folks (e) 8 m/s og skýjað með áhyggjufyllri þegar eldri sonur þeirra, ner sem leikur galgopann William Kell- 19:00 Cybernet (e) Walter, snýr aftur heim. Líferni Walters erman. 19:30 Drew Carey (e) köflum, en víða 8-13 m/s er ekki til fyrirmyndar og það væri Josh 21:00 Leap Years. Hæfileikarík ung- 20:00 Traders – Nýtt.Slóttugir og undir- og rigning eða súld fyrir bestu að hafa sem minnst samneyti menni kynnast árið 1993 og halda vin- förulir kaupsýslumenn með vafasama við hann. Aðalhlutverk: Matthew Mod- skap sínum lifandi næstu ár. Rugla sam- fortíð sitja í bankaráði fjárfestingabanka í sunnan- og suðaustan- ine, Mary-Louise Parker, Jonathan Rhys- an reitum og eiga (stundum óþarflega) Kanada og leita allra leiða til að hámarka lands. Hiti breytist lítið. Meyers, Michael Madsen. náin kynni. Við fáum að líta inn til gróða sinn. Þeir eru fyrir löngu búnir að 22.35 Exit In Red. (Í sálarháska) Það þeirra árin 1993, 2001 og 2008 og sjá merkja fyrir rýtingnum á bakinu á hverjum Horfur á sunnudag: gengur allt á afturfótunum hjá Ed Altman. hvernig samböndin hafa þróast. Leik- öðrum en þeir eru líka slyngir í að standast Norðaustanátt og vætu- Hann er sálfræðingur að mennt en er og söngkonan Athena berst við að ná hverjum öðrum snúning. Plott, peningar ekki líklegur til að ná árangri í starfi eftir frægð og frama, kemst á toppinn en og ill augnaráð eru þeirra líf og yndi. samt, einkum austantil. að hafa verið kærður fyrir kynferðisglæp. hrynur síðan í hyldýpi eiturlyfjaneyslu. 21:00 Practice. Bobby Donnell stjórnar Ed skiptir um umhverfi og kynnist nýrri Vinir hennar Gregory gagnrýnandi, Joe lögmannastofu í Boston og er hún smá en Milt í veðri. konu en vandræðin halda áfram. Nýja lögmaður og Ben ríkisbubbi reyna að kná. Hann og meðeigendur hans grípa til Horfur á mánudag: vinkonan er ekki sú sem hún segist vera hjálpa henni en eiga sjálfir við sín vanda- ýmissa ráða, sumra býsna frumlegra til að og sálfræðingurinn er í verri málum en mál að stríða, þá helst framhjáhöld, fjöl- koma skjólstæðingum sínum undan Norðaustanátt og vætu- nokkru sinni fyrr. Aðalhlutverk: Mickey skyldudeilur og vændiskvennaheim- krumlu saksóknara, þar á meðal hinnar samt, einkum austantil. Rourke, Annabel Schofield, Carrie Otis, sóknir. harðskeyttu Helen Gamble sem er samt Anthony Michael Hall. 22:00 Law & Order SVU (e). Geð- mikil vinkona þar og sannar þar með enn Milt í veðri. 00.10 Rip Curl Present 1 þekkur og harðsnúinn hópur sérvitringa og aftur að vinna og skemmtun þarf ekki 00.35 Gillette-sportpakkinn vinnur að því að finna kynferðisglæpa- að fara saman (þó hún geti gert það). 01.00 NBA. Bein útsending. menn í New York. Stabler og Benson, 21:50 Íslensk bíómynd – Á köldum 03.35 Dagskrárlok og skjáleikur Munch og Tutuola undir stjórn Don klaka. Cragen yfirvarðstjóra og Alexöndru 23:20 Listin að lifa (e) Cabot saksóknara leita allra leiða til að 00:10 Dagskrárlok finna tilræðismenn, nauðgara og annan kirkjakirkja sora og koma þeim bakvið lás og slá. bb.is – nýjustu fréttirnar! 22:50 Philly (e) Kathleen er fyrsta Ísafjarðarkirkja: Messa á sjómannadag, 1. júní kl. 11:00. Hnífsdalskapella: Föstudagur 30. maí Arnar G. Hinriksson hdl. Messa á sjómannadag, 18:00 Förðunarþáttur Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 18:30 Guinness World Records (e) 1. júní kl. 10:00. 19:30 Yes Dear (e) Flateyrarkirkja: 20:00 Dateline.Bandarískur fréttaskýr- ingaþáttur sem er til skiptis og jafnvel Messa á sjómannadag, allt í senn, spennandi, skemmtilegur og 1. júní kl. 11:00. fræðandi. Bestu fréttamenn Bandaríkj- Fasteignaviðskipti anna taka á málum sem eru helst á döfinni þar í landi, s.s. morðum, skurðaðgerðum, klónun og öðrum siðferðilegum vanda- málum sem mennirnir takast á við. 21:00 Philly. Kathleen er fyrsta flokks Hef til sölu verjandi, sannur riddari hringborðsins í fréttirfréttir leit að hinum heilaga kaleik réttlætisins. Ásamt félaga sínum berst hún harðri baráttu við hrokafulla saksóknara og fasteignir víða dómara í von um að fá kerfið til að virka. Kathleen er líka einstæð móðir og barns- faðirinn jafnframt helsti andstæðingur hennar og ofurfjandi, sjálfur aðalsaksókn- á Vestfjörðum ari Fíladelfíuborgar. 22:00 Djúpa laugin. Í Djúpu lauginni sýna Íslendingar af öllum stærðum og Allar nánari upplýsingar gerðum sínar bestu hliðar í von um að komast á stefnumót. Leikurinn gengur út á að einn keppandi spyr þrjá einstakl- eru veittar á skrifstofu inga af gagnstæða kyninu margvíslegra Sýning á handavinnu eldri borgara Á föstudag frá kl. 15-17 munu eldri borgarar á Ísa- firði efna til handavinnu- sýningar í kjallaranum á Hlíf 2, íbúðum aldraðra á Ísafirði. Allir munirnir á sýningunni voru unnir af íbúum Hlífar í vetur. Einnig verður sölusýning á handavinnu sem unnin var á dagvist á Hlíf. Kaffisala verður á sal Hlífar og renn- ur ágóðinn, ef einhver verður, í ferðasjóð eldri borgara. Íbúar á Hlíf von- ast eftir að sem flestir sjái sér fært að mæta.

Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 2003 19

21.PM5 19 18.4.2017, 11:06 ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM

Stofnað 14. nóvember 1984• Sími 456 4560 •Fax 456 4564 • Netfang: [email protected] • Verð kr. 250 m/vsk

Bolungarvík Spólandi í húsagarði Lögreglunni á Ísafirði barst klukkan liðlega 22 á laugardagskvöld símtal frá íbúa í Bolungarvík sem kvartaði undan því að ekið hafði verið inn í garð hans, spólað og ekið í burtu. Lög- regla ók áleiðis til Bolung- arvíkur og mætti umrædd- um bíl í Hnífsdal. Þá hafði farþegi í bílnum tekið við akstri. Sá sem grunaður var um garðaksturinn var að hand- tekinn eftir að hafa ítrekað logið til um kennitölu og viðurkenndi að lokum á lögreglustöðinni á Ísafirði að hafa ekið um í garðinum. Maðurinn er grunaður um ölvun við akstur. Hermann með barnið, Stefán og móðirin Sigríður R. Jónsdóttir. Ísafjörður Stúlkubarn fæddist í sjúkrabifreið á Ísafirði Menntaskól- anum slitið Kom í heiminn við Grænagarð Menntaskólanum á Ísa- firði verður slitið í 33. sinn Aðfaranótt sunnudagsins myndi ekki bíða og var bif- nokkur hundruð metrar að Ber hún sjúkraflutnings- við hátíðlega athöfn í Ísa- fæddist barn í sjúkrabif- reiðin stöðvuð við Ísafjarð- Fjórðungssjúkrahúsinu á mönnum vel söguna og fjarðarkirkju kl. 14 á laugar- reið á Ísafirði. Tveir arflugvöll og lögregla feng- Ísafirði. „Þetta var stúlka, segir þá hafa staðið sig vel dag. Þá verða brautskráðir slökkviliðsmenn fóru í in til að aka meðan sjúkra- 3280 grömm og 50 senti- við móttöku barnsins. alls 38 nemendur, þar af 30 útkall til Súðavíkur upp úr flutningsmennirnir tóku á metrar. Móður og barni Móðirin heitir Sigríður R. stúdentar, 3 nemendur af klukkan þrjú um nóttina móti barninu. Þegar komið heilsast báðum vel“, segir Jónsdóttir en sjúkraflutn- starfsbraut og 5 nemendur og fluttu vanfæra konu var að Grænagarði í Skut- Sigríður Ólöf Ingvars- ingsmennirnir voru Her- sem ljúka 2. stigi vélstjórn- áleiðis til Ísafjarðar. Á leið- ulsfirði var barnið þegar dóttir, ljósmóðir á Fjórð- mann G. Hermannsson og ar. inni varð ljóst að barnið fætt. Þaðan eru ekki nema ungssjúkrahúsinu. Stefán T. Sigurðsson.

Breytingar á rekstrarfyrirkomulagi Ísafjarðarapóteks eftir að Lyfja hf. fyrirtækið Útibúum á Suðureyri og Flateyri lokað Útibúum Ísafjarðar apóteks og komið hefur fram keypti af Ásbirni Sveinssyni lyfsala „Ástæðan fyrir lokuninni er þessum stöðum. Það er stutt á Suðureyri og Flateyri var lyfsölukeðjan Lyfja hf. Ísa- sem átt hafði og rekið apótekið einfaldlega sú að það er mjög til Ísafjarðar og góðar sam- báðum lokað um helgina. Eins fjarðar apótek fyrir skemmstu nærfellt í 19 ár. óhagkvæmt að reka útibú á göngur allt árið um kring. Aft- ur á móti finnst okkur ekki forsvaranlegt að loka útibúinu Bílslysið á Kirkjubólshlíð á síðasta hausti á Þingeyri þar sem öllu lengra er að aka þaðan á Ísafjörð“, segir Ingi Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri Lyfju hf. „Við komumst að því að til Ökumaðurinn ákærður þess að halda þessum útibúum opnum þyrfti að borga með þeim. Það er ekki réttlætanlegt út frá rekstrarfræðilegu sjónar- fyrir manndráp af gáleysi miði. Þar að auki erum við að fara að setja upp nýtt tölvukerfi Þingfest var í Héraðsdómi af afleiðingum slyssins. Öku- ber 2002, á leið norður Djúp- hviða kom á vagninn missti á öllum okkar stöðum og Vestfjarða í síðustu viku maðurinn er sakaður um veg í Skutulsfirði, skammt ákærði stjórn á bifreiðinni þurftum þess vegna að taka ákæra á hendur ökumanni manndráp af gáleysi skv. 215. utan við Bása, ekið bifreiðinni svo að hún snerist á veg- þessa ákvörðun fyrr en ella.“ vegna umferðarslyss sem gr. almennra hegningarlaga. [...] með fimm farþega í bif- inum og valt nokkrar veltur Ísafjarðar apótek rekur að varð á Kirkjubólshlíð við Í ákæru segir að höfða beri reiðinni og léttan tengivagn í og þrír farþeganna, [...] og auki útibú í Bolungarvík og Skutulsfjörð á síðasta hausti. opinbert mál á hendur öku- eftirdragi, án nægjanlegrar till- [...] sem köstuðust út úr segir Ingi af og frá að til standi Kona og tvær dætur hennar manninum „fyrir hegningar- itssemi og varúðar og of hratt bifreiðinni, og [...] hlutu svo að loka því. „Þar er miklu sem voru farþegar í bifreið- og umferðarlagabrot með því miðað við aðstæður með þeim mikla áverka að þær létust stærri markaður og rekstrar- inni létust fáum dögum síðar að hafa, sunnudaginn 6. októ- afleiðingum að þegar vind- nokkrum dögum síðar.“ aðstæður allt aðrar. Því útibúi verður ekki lokað“, sagði Ingi.

21.PM5 20 18.4.2017, 11:06