Ríkið Vill Selja Bræðratungu Ríkissjóður Hefur Auglýst Gegnt Mikilvægu Hlutverki Í Húsnæði Bræðratungu Í Þjónustu Við Fatlaða

Ríkið Vill Selja Bræðratungu Ríkissjóður Hefur Auglýst Gegnt Mikilvægu Hlutverki Í Húsnæði Bræðratungu Í Þjónustu Við Fatlaða

ÓHÁÐ FRÉTTABLAÐ Á VESTFJÖRÐUM Miðvikudagur 28. maí 2003 • 21. tbl. • 20. árg. Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Veffang: www.bb.is • Netfang: [email protected] • Verð kr. 250 m/vsk Lífeyrissjóður Vestfirðinga flytur í nýtt húsnæði í verslunarmiðstöðinni Neista Starfsemin framvegis á einni hæð Lífeyrissjóður Vestfirðinga tók á föstudag formlega til starfa í nýjum húsakynnum í Neista á Ísafirði. Húsnæðið var þá afhent við hátíðlega at- höfn og var gestum og gang- andi, iðnaðarmönnum og starfsmönnum sjóðsins boðið upp á veitingar í tilefni þessa. „Þetta var mjög góður dagur og ég held að allir hafi verið mjög hrifnir af nýja húsnæð- inu“, segir Guðrún K. Guð- mannsdóttir, framkvæmda- stjóri Lífeyrissjóðs Vestfirð- inga. „Við erum núna að venjast vinnuaðstöðunni en það eru mikil þægindi sem fylgja nýja húsnæðinu. Það munar miklu Guðrún K. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestfirðinga (lengst til hægri) ásamt starfsfólki sínu. að allir starfsmennirnir skuli Í sumar verða fimm starfs- „Á ársgrundvelli eru um fjög- Lífeyrissjóðurinn var áður verður framvegis notað sem vera á sömu hæðinni en áður menn hjá Lífeyrissjóðnum en ur stöðugildi við rekstur sjóðs- að Brunngötu 7 á Ísafirði. Það íbúðarhúsnæði, að sögn Guð- vorum við á þremur hæðum.“ ekki eru þeir allir í fullu starfi. ins“, segir Guðrún. hús hefur þegar verið selt og rúnar K. Guðmannsdóttur. Sambýli og hæfingarstöð fatlaðra á Ísafirði Ríkið vill selja Bræðratungu Ríkissjóður hefur auglýst gegnt mikilvægu hlutverki í húsnæði Bræðratungu í þjónustu við fatlaða. Tungudal við Ísafjörð til Fimm íbúar eru ennþá í sölu. Um er að ræða tvær Bræðratungu. Í samtali við byggingar og hefur önnur Svæðisútvarp Vestfjarða sagði hýst sambýli fatlaðra en hin Laufey Jónsdóttir, forstöðu- er hæfingarstöð fyrir fatlaða. maður Svæðisskrifstofu mál- Samtals eru byggingarnar efna fatlaðra á Vestfjörðum, rúmlega 1.000 fermetrar og að aðstandendum þeirra hafi brunabótamat þeirra er 110 verið gerð grein fyrir því, að miljónir króna. Hæfingar- Bræðratunga yrði auglýst til stöðin Hvesta er í Bræðra- sölu. Hún segir að framtíðar- Bræðratunga í Tungudal. tungu og njóta 13 manns búseta heimilismanna í Komi tilboð sem eigandinn, ir þá sem þar búa en það eru með því að finna nýtt hús- þar þjónustu. Bræðratunga Bræðratungu sé háð því hvort ríkið, sætti sig við, verði þegar fimm einstaklingar. Hún segir næði á Eyrinni á Ísafirði. var vígð árið 1984 og hefur af sölu verði. farið að huga að heimilum fyr- að leysa verði hæfingarþörfina 21.PM5 1 18.4.2017, 11:06 ÚTGÁFAN Mikil óánægja með lokun útibús Ísafjarðar apóteks á Flateyri ISSN 1670 - 021X Afhentu mótmælalista með und- Útgefandi: H-prent ehf. Sólgötu 9, 400 Ísafjörður Sími 456 4560, Fax 456 4564 irskriftum rúmlega 180 íbúa Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, Jónasi Þór Birgissyni, Auðunsdóttir. „Það eru sími 892 5362, [email protected] lyfsala á Ísafirði, var síð- ekki allir sem eiga bíl og Blaðamenn: degis á mánudag afhentur sumir eiga erfitt með að Kristinn Hermannsson listi með rúmlega 180 komast yfir á Ísafjörð. Þá sími 863 1623 [email protected] undirskriftum íbúa á Flat- er fólk líka mjög ósátt við Hálfdán Bjarki Hálfdánsson eyri. Þar er skorað á eig- það hversu stuttur fyrir- sími 863 7655 endur Ísafjarðar apóteks varinn var. Starfsmanni [email protected] að endurskoða þá ákvörð- útibúsins var sagt upp á Ritstjóri netútgáfu: un að loka lyfsölunni á miðvikudegi og afgreiðslan Hlynur Þór Magnússon Flateyri. Guðlaug Auðuns- rýmd á föstudegi.“ sími 892 2240 dóttir og Gróa Haralds- Auk undirskriftalistans [email protected] dóttir afhentu Jónasi er vitað til þess að Lyfju Ljósmyndari: listann, sem þakkaði hf., eiganda Ísafjarðar Halldór Sveinbjörnsson kærlega fyrir og sagðist apóteks, hafi borist sími 894 6125, myndu koma undirskrift- mótmæli frá Íbúasamtök- [email protected] unum áfram. um Önundarfjarðar og Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og „Það neitaði enginn að Lýð Árnasyni, lækni á Halldór Sveinbjörnsson skrifa undir enda er mjög Flateyri. mikil óánægja með þessa Umboðsaðilar BB: ákvörðun“, segir Guðlaug Guðlaug Auðunsdóttir og Gróa Haraldsdóttir afhenda Jónasi Þór Birgissyni lyfsala á Ísafirði undirskriftalistann. Eftirtaldir aðilar sjá um dreifingu á blaðinu á þétt- býlisstöðum utan Ísa- Samráðsfundur nokkurra lögregluembætta á Vestfjörðum og Vesturlandi fjarðar: Bolungarvík: Sólveig Sigurðardóttir, Hlíðarstræti 3, sími 456 7305. Súðavík: Sólveig Búa sig undir umferðina kringum unglingalandsmótið Gísladóttir, Arnarflöt 7, sími Lögreglustjórar og næstráð- ungarvík, á Patreksfirði, ust á árlegum samráðsfundi verði um vegi á Vestfjörðum á samstarf embættanna í um- 456 4106. Suðureyri: endur þeirra á Ísafirði, í Bol- Hólmavík og í Búðardal hitt- sínum á Ísafirði í síðustu viku. þessum tíma. Fundurinn var ferðarmálum yfir sumartím- Deborah Anne Ólafsson, Helsta mál fundarins var tíundi vorfundur embættanna ann. Síðastliðin tvö ár hafa Aðalgötu 20, sími 898 skipulag löggæslu á Unglinga- en sá fyrsti var haldin í Bjarka- embættin einnig haldið haust- 6328. Flateyri: Gunnhildur Sjómannadagurinn á Suðureyri landsmóti UMFÍ sem haldið lundi í Reykhólasveit í byrjun fundi. Þar eru önnur löggæslu- Brynjólfsdóttir, Brimnesvegi verður á Ísafirði í byrjun ágúst. júní árið 1994. verkefni rædd en þó sérstak- 12a, sími 456 7752. Þingeyri: Anna Signý Búist er við sex til tíu þúsund Á fundunum er fjallað um lega forvarnamálefni og annað Magnúsdóttir, Hlíðargötu gestum á mótið og má því ýmis löggæslumálefni en sér- starf sem tengist æsku landsins 14, sími 456 8233. Kappbeitning ætla að mjög mikil umferð staklega er farið yfir skipulegt á vettvangi lögreglunnar. Sölustaðir á Ísafirði: Hamraborg, Hafnarstræti Fyrsti hringmyrkvi á sólu hérlendis frá 1793 7, sími 456 3166. Flug- barinn, Ísafjarðarflugvelli, og kararóður sími 456 4772. Bónus, Ljóninu, Skeiði, sími 456 Hátíðarhöld í tilefni sjó- Klukkan 15.30 hefst 3230. Bókhlaðan, Hafn- mannadagsins verða á Suður- skemmtidagskrá á höfninni. Sést vel á Vestfjörðum eyri um næstu helgi. Á laug- Þar verður meðal annars keppt arstræti 2, sími 456 3123. Fyrsti hringmyrkvinn á Hringmyrkvinn mun sjást ið sjást nákvæmlega fyrir Bensínstöðin, Hafnarstræti, ardag verður kappróður á lón- í reiptogi, koddaslag, kapp- sími 456 3574. Samkaup, inu við bæinn en stærstur hluti beitningu, kararóðri og kara- sólu sem sjáanlegur er hér á allur fyrir norðan og austan miðju sólar. Þó verður að Hafnarstræti 9-13, sími 456 dagskrárinnar fer fram á sjó- hlaupi. landi frá árinu 1793 mun línu sem dregin er frá Höfn í huga að því við val á útsýnis- 5460. Krílið, Sindragata 6, mannadaginn sjálfan. Um Um kvöldið verður efnt til sjást vel frá norðanverðum Hornafirði að Bíldudal. Verður stað að fjöll skyggi ekki á sími 456 3556. morguninn kl. 10 bjóða út- hátíðarkvöldverðar í Félags- Vestfjörðum aðfaranótt 31. hann í algleymi, séð frá Ísa- sólu. gerðarmenn til skemmtisigl- heimilinu á Suðureyri. Húsið maí, svo fremi að skýjafar firði, um kl. 4.07 að nóttu en Á heimasíðu Almanaks Lausasöluverð er kr. 250 ingar á smábátum en kl 13.45 verður opnað fyrir matargesti leyfi. Hringmyrkvi er sól- deildarmyrkvi hefst kl. 3.10. Háskóla Íslands má sjá feril eintakið m.vsk. Áskriftarverð verður gengið frá Bjarnaborg, kl. 19.30 en rúmum þremur myrkvi þar sem rönd af sól- Ætla menn að aðstæður til að hringmyrkvans. Hann fer er kr. 215 eintakið. Veittur inni sést allt í kringum tungl- fylgjast með þessu fyrirbrigði yfir svæðið á þremur stund- er afsláttur til elli- og húsi Verkalýðsfélagsins Súg- klukkutímum síðar verður anda, til messu í Suðureyrar- borðum rutt burt og dansað ið og því er ekki um almyrk- verði góðar á norðanverðum arfjórðungum frá kl. 03.45 örorkulífeyrisþega. Einnig va að ræða. Vestfjörðum en þar mun tungl- til kl. 04.31. sé greitt með greiðslukorti. kirkju. við tónlist Halla & Þórunnar. bb.is RITSTJÓRNARGREIN BeðiðBeðið eftireftir GodotGodot Ný ríkisstjórn er sest að völdum. Fráfarandi stjórnarflokkum reyndist létt að velferðarkerfinu. Ef vill er sá ótti ekki ástæðulaus. Verkalýðsforystunni, líkt og brúa gjána sem myndaðist milli þeirra í kosningabaráttunni. Það var þó ekki út- öðrum, er a.m.k. ljóst að utanríkisþjónustunni verður ekki ýtt út á klakann. Þar á gjaldalaust fyrir hvorugan flokkinn. Að 15 mánuðum liðnum eftirlætur Davíð bæ eru margar vistarverur og engum úthýst, sem lent hefur á vergangi stjórnmála. Oddsson Halldóri Ásgrímssyni stól forsætisráðherra. Stóll umhverfisráðherra er Hætt er við að skipstjóraskiptin á þjóðarskútunni leiði til þess að velflest stærri milligjöf í stólaskiptunum. mál verði sett fyrirbrigði sem er kunnuglegt í heilbrigðiskerfinu, biðlista. Vestfirð- Málefnasamningur hinnar nýju ríkisstjórnar boðar aukna velmegun og enn betri ingar hafa slæma reynslu af framkvæmdabiðlistum. Hvað um yfirlýsingar um upp- lífskjör þjóðinni til handa en hún hefur átt við að búa í góðærinu margrómaða. byggingu í Norðvesturkjördæmi sem mótvægi við framkvæmdir í öðrum landshlut- Fagnaðarefni ef rétt reynist. Hætt er þó við að ýmsum leiðist biðin þótt ekki væri um? Hver verður framvinda fræða- og háskólaseturs á Vestfjörðum, sem ætlað er nema eftir hluta þeirra loforða, sem flæddu yfir þjóðina í aðdraganda kosninganna. að leiði til stofnunar háskóla á Ísafirði? Og hvað um rannsóknasetur í eldis- og Beinar skattalækkanir sem almenningi var heitið fyrir kosningar, og flokkana veiðarfæratækni? Mál af þessu tagi brenna heitt á Vestfirðingum. Þeir vita öðrum greindi helst á um, eiga nú að taka mið af almennum kjarasamningum við næstu betur að biðin verður að taka enda ef ekki á illa aða fara. Þanþol lopans er takmark- áramót. Þetta þýðir einfaldlega

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    20 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us