Auglýsing Frá Landskjörstjórn Um Framboð Við Alþingiskosningar 27
Auglýsing frá landskjörstjórn um framboð við alþingiskosningar 27. apríl 2013 Samkvæmt 44. gr. laga um kosningar til Alþingis er hér með gert kunnugt að við alþingiskosningar 27. apríl 2013 verða þessir listar í kjöri: NORÐVESTURKJÖRDÆMI A – listi Bjartrar framtíðar: 1. Árni Múli Jónasson, kt. 140559-7769, lögfræðingur, Heiðarbraut 63, Akranesi. 2. G. Valdimar Valdemarsson, kt. 210561-2429, framkvæmdastjóri, Sunnubraut 38, Kópavogi. 3. Solveig Thorlacius, kt. 291271-5539, tilraunabóndi, Skaftahlíð 10, Reykjavík. 4. Magnús Þór Jónsson, kt. 140471-3999, skólastjóri, Helluhóli 3, Snæfellsbæ. 5. Soffía Vagnsdóttir, kt. 051158-3269, skólastjóri, Þjóðólfsvegi 9, Bolungarvík. 6. Haukur Logi Jóhannsson, kt. 110780-3119, háskólanemi, Ásgarði 4, Borgarbyggð. 7. Eva Símonardóttir, kt. 030479-4169, kennari, Sóltúni 5, Borgarbyggð. 8. Erna Guðmundsdóttir, kt. 020681-4469, markþjálfi, Hjallavegi 19, Ísafjarðarbæ. 9. Arnar Snæberg Jónsson, kt. 050877-5829, tómstundafulltrúi, Baugakór 17, Kópavogi. 10. Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir, kt. 170671-4229, kennari, Smáraflöt 1, Akranesi. 11. Hlöðver Ingi Gunnarsson, kt. 180785-3379, deildarstjóri, Varmalandsskóla, Borgarbyggð. 12. Svanberg J. Eyþórsson, kt. 180175-2969, öryggisfulltrúi, Hjarðarholti 5, Akranesi. 13. Ágústa Þóra Jónsdóttir, kt. 250670-5409, markaðsstjóri, Álfahvarfi 2, Kópavogi. 14. Björn Kristjánsson, kt. 260380-3629, kennari, Holtagötu 4, Kaldrananeshreppi. 15. Anna Lára Steindal, kt. 011270-5499, framkvæmdastjóri, Krókatúni 16, Akranesi. 16. Örn Elías Guðmundsson, kt. 040976-5159, tónlistarmaður, Fögrubrekku 4, Súðavíkurhreppi. B – listi Framsóknarflokks: 1. Gunnar Bragi Sveinsson, kt. 090668-4129, alþingismaður, Birkihlíð 14, Svfél. Skagafirði. 2. Ásmundur Einar Daðason, kt. 291082-4249, alþingismaður, Lambeyrum, Dalabyggð. 3. Elsa Lára Arnardóttir, kt. 301275-5529, grunnskólakennari, Eikarskógum 4, Akranesi. 4. Jóhanna María Sigmundsdóttir, kt. 280691-2329, búfræðingur, Látrum, Súðavíkurhreppi. 5. Sigurður Páll Jónsson, kt.
[Show full text]