Auglýsing Frá Landskjörstjórn Um Framboð Við Alþingiskosningar 29
Auglýsing frá landskjörstjórn um framboð við alþingiskosningar 29. október 2016 Samkvæmt 44. gr. laga um kosningar til Alþingis er hér með gert kunnugt að við alþingiskosningar 29. október 2016 verða þessir listar í kjöri: NORÐVESTURKJÖRDÆMI A – listi Bjartrar framtíðar: 1. G. Valdimar Valdemarsson, kt. 210561-2429, framkvæmdastjóri, Hofakri 7, Garðabæ. 2. Kristín Sigurgeirsdóttir, kt. 040275-4959, skólaritari, Skógarflöt 8, Akranesi. 3. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, kt. 091178-4789, skólaliði, Stillholti 7, Akranesi. 4. Matthías Freyr Matthíasson, kt. 010280-5169, barnaverndarstarfsmaður og laganemi, Suðurvangi 4, Hafnarfirði. 5. Gunnsteinn Sigurðsson, kt. 081264-4819, umsjónarþroskaþjálfi, Brautarholti 10, Ólafsvík. 6. Gunnlaugur I. Möller Grétarsson, kt. 230570-3969, leiðsögumaður, Smiðjugötu 2, Ísafirði. 7. Elín Matthildur Kristinsdóttir, kt. 270472-3119, deildarstjóri og meistaranemi, Borgarbraut 43, Borgarnesi. 8. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, kt. 311067-5839, hjúkrunarfræðingur, Bjarnargrund 38, Akranesi. 9. Haraldur Reynisson, kt. 011266-5849, grunnskólakennari, Ljárskógum 18, Reykjavík. 10. Emilía Íris Líndal Garðarsdóttir, kt. 140181-5289, myndlistarmaður, Háteigi 10, Akranesi. 11. Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir, kt. 170671-4229, kennari og bæjarfulltrúi, Smáraflöt 1, Akranesi. 12. Hafþór Óskarsson, kt. 180285-2109, ferðamálafræðingur, Vesturgötu 65, Reykjavík. 13. Ingunn Jónasdóttir, kt. 300848-4009, kennari, Eskihlíð 10, Reykjavík. 14. Guðmundur R. Björnsson, kt. 010177-3759, tæknifræðingur, gæðastjóri, Álfaskeiði 78, Hafnarfirði. 15. Kristján E. Guðmundsson, kt. 311044-4439, framhaldsskólakennari, Berlín, Þýskalandi. 16. Árni Múli Jónasson, kt. 140559-7769, framkvæmdastjóri, Garðavegi 6, Hafnarfirði. B – listi Framsóknarflokks: 1. Gunnar Bragi Sveinsson, kt. 090668-4129, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sauðármýri 3, Sauðárkróki. 2. Elsa Lára Arnardóttir, kt. 301275-5529, alþingismaður, Eikarskógum 4, Akranesi. 3. Sigurður Páll Jónsson, kt. 230658-2349, útgerðarmaður, Hjallatanga 46, Stykkishólmi. 4. Lilja Sigurðardóttir, kt.
[Show full text]