<<

Kynningarblað 15. desember 2017

R U G A FÖSTUD Lífsstíll

Medea og myrkrið Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona tekst nú á við eitt þekktasta og harmrænasta hlutverk leikbók- menntanna meðfram því að halda jól með fjölskyldunni. ➛2.

Kristín Þóra Haraldsdóttir eyðir aðventunni í Aþenu til forna en hún fer með hlutverk Medeu í samnefndri jólasýningu Borgarleikhússins. MNY D/Ernir _ Full búd af spennandi vörum aldrei meira úrval...

BÆJARLIND 14 - 16 | KÓPAVOGUR | SÍMI 553 7100 | WWW.LINAN.IS | OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 15. deSEMBER 2017 FÖSTUDAGUR

Framhald af forsíðu ➛

Brynhildur Björnsdóttir [email protected]

ristín Þóra Haraldsdóttir hefur tekist á við fjölmörg ólík hlutverk frá því hún Kútskrifaðist úr leiklistardeild Lista- háskólans vorið 2007. Eitt fyrsta hlutverk hennar eftir útskrift var með Leikfélagi Akureyrar þar sem hún lék í hinu magnaða verki Ökutímar á móti Þresti Leó Gunn- arssyni en eftir ár þar lá leiðin í Borgarleikhúsið þar sem hún hefur starfað síðan 2008. „Ég veit ekki alveg af hverju ég fór út í leiklist,“ segir hún aðspurð hvað hafi dregið hana í faðm leik- listargyðjunnar. „Leikhúsið hefur alltaf heillað mig, alveg síðan ég var barn. Það gerðist eitthvað innra með mér þegar ég fór í leikhús og svo finnst mér leiklistin bæði í leikhúsi og kvikmyndum svo góður farvegur fyrir samkennd. Ég las grein um daginn um rannsókn sem gerð var á áhorfendum í leikhúsi. Hjörtu þeirra slógu í takt meðan á sýningunni stóð. Undirmeðvitund okkar er svo sterk, við tengjum á alls konar hátt án þess að hafa hug- mynd um það.“ Medea er magnaður karakter Kristín Þóra hefur eins og áður sagði leikið mörg og ólík hlutverk. Þessa dagana er hún að æfa eina harmrænustu persónu leikbók- Kristín Þóra heldur jólin með fjölskyldunni og finnst gott að halda í hefðirnar. menntanna, Medeu. „Medea er magnaður karakter,“ segir Kristín ar og yfirgaf heimili sitt og allt sitt og ákveður að giftast annarri konu við jörðina okkar. Ætlum við að Það er mikilvægt Þóra sem hefur legið í rannsóknum líf fyrir. Þau flúðu saman frá heima- hrynur veröld hennar og sálarlíf, halda áfram að hundsa loftslags- á persónunni. „Hún er þekkt fyrir landi hennar og eru þegar verkið hún hefur engan stað til að fara breytingar? Hver verður staðan þá fyrir mig að skilja af mátt sinn og visku og yfirnáttúru- hefst flóttamenn í Aþenu þar sem á, engan að leita til og innra með eftir 2400 ár? Hvað þarf til að við hverju nokkur mann- legan kraft. Hún hefur fórnað öllu hún, þessi fyrrverandi prinsessa, á henni vaknar djúpur hefndarþorsti. vöknum? Svo eins og ég sagði áðan fyrir Jason, manninn sem hún elsk- engan rétt. Þegar hann svíkur hana Hún verður viti sínu fjær af sorg eru Medea og börnin hennar gerð eskja gerir eitthvað í og ástin breytist í kolsvart hatur.“ útlæg og hrakin á flótta sem er því líkingu við ódæðið sem Medea verður frumsýnd í Borgar- miður saga allt of margra karla og hún fremur. leikhúsinu þann 29. desember. kvenna í dag.“ Listrænir stjórnendur eru Harpa Arnardóttir leikstjóri, Hrafnhildur Hefndin er ekki lausn Hagalín þýðir ásamt því að gera Medea bregst við erfiðum aðstæð- leikgerð og Filippía Elísdóttir sér um sínum á hátt sem fólk allra alda ég er sannfærð um að hún á Maríu um leikmynd og búninga. Salurinn hryllir við. Hún lætur ekki ræna sig mey og ljósið í sér líka. Myrkrið verður tvískiptur eftir kynjum en stolti sínu og heiðri heldur tekur hefur tekið völdin í henni og hún samkvæmt heimasíðu sýningar- til sinna ráða sem eru skelfilegri sér ekkert annað á sínum myrkustu innar er kynjaskiptur salur hluti af en nokkur getur ímyndað sér. Það stundum.“ En sér Medea ljósið og upplifun sýningarinnar. Hver og hefur tekið á tveggja barna móður sólina koma upp? „Henni finnst einn má þó ráða hvorum megin að reyna að skilja þessa flóknu það,“ svarar Kristín Þóra. „En fólk hann situr. „Verkið er stundum persónu og gjörðir hennar. „Það verður að koma á leikritið og meta sagt fyrsta skilnaðarverkið,“ segir er mikilvægt fyrir mig að skilja af fyrir sjálft sig.“ Kristín Þóra og bætir við: „Kynja- hverju nokkur manneskja gerir skiptur salur styður við hugmynda- eitthvað í líkingu við ódæðið sem Hefðirnar heilla fræði og áherslur sýningarinnar.“ hún fremur. Ég nálgast hana eins Á daginn er Kristín Þóra í Aþenu til Sumir segja að Medea sé fyrsti og aðra karaktera, reyni að finna forna að leita að réttlæti í hyldjúp- femínistinn. „Og ég hef spurt mig, kjarnann í henni og hvað drífur um sársauka en á kvöldin er hún hvað þarf til að eitthvað breytist hana áfram. Ég hef auðvitað skoðað tveggja barna móðir, eins og áður varðandi ofbeldi í garð kvenna? mikið grísku harmleikina, Evripídes sagði, sem er að undirbúa jólin eins #metoo byltingin snýst ekki um sérstaklega, samfélag Grikkja og þorri Íslendinga. „Ég viðurkenni hefnd heldur réttlæti og kannski er á þessum tíma, stöðu kvenna á alveg að það er svolítið erfitt að vera Medea í grunninn að leita að ein- þessum tíma. Medea fórnar öllu að æfa grískan harmleik einmitt á hvers konar réttlæti.“ fyrir Jason og þegar hann svíkur þessum tíma. En það er líka upp- hana beitir hún börnunum þeirra lýsandi því þá finn ég svo vel hvað IÐA -bókakaffi Vesturgata 2a 101 Rvk. Sígildar spurningar fyrir sig í hefndaraðgerðum sínum,“ það er sem vantar í líf Medeu, verð Leikskáldið Evripídes skrifaði harm- segir Kristín Þóra og bætir við: „En þakklátari fyrir allt mitt.“ Opið til 22 alla daga. leikinn um Medeu fyrir meira en hún tekst kolrangt á við þetta. Hún Hún segir að jólahaldið sé frekar 2400 árum. Hann hefur verið settur nær fram hefnd en hvað svo? Hatrið hefðbundið og er mjög sátt við það. upp oftar en nokkur annar harm- sprettur upp af ást og hefndin er leit „Ég er heilmikið jólabarn, sérstak- leikur í leiklistarsögunni og endur- að réttlæti fyrir að hafa fórnað öllu lega eftir að ég eignaðist börnin mín skrifaður aftur og aftur í gegnum fyrir ástina. Ég held að við getum og er núna að skapa mínar jóla- tíðina. En hvaða erindi á svona öll komist á þann stað í örvæntingu hefðir með þeim en ég borða alltaf Opið alla daga ævafornt verk við samtímann? og erfiðum aðstæðum að gera eitt- það sama á jólunum og svo fram- „Hvar á ég að byrja? Það á heil- hvað sem við mundum aldrei gera. vegis. Mér finnst eitthvað heillandi mikið erindi. Ástina og ástarsorg Við erum öll góð og vond og hvora við að halda í hefðirnar fyrir jólin, til jóla. þekkjum við öll, móðurástina hliðina ætlarðu að næra?“ borða rjúpur heima hjá pabba og þekkjum við, bæði sem börn mömmu og þess háttar, einhver mæðra okkar og sem foreldrar. En Myrkrið mesta fegurð í því.“ verkið kallar einnig fram sígildar Þannig verður Medea líka eins- Þó verkið sé frumsýnt á fimmta • Undirföt. spurningar. Getur hefnd læknað konar táknmynd náttúrunnar sem í jólum og æfingatíminn því sér- brostið hjarta? Hversu langt erum gefur lífið og tekur það svo til baka deilis dýrmætur þessa dagana • Náttföt. við tilbúin að ganga til að ná fram og á þeim forsendum er kannski verður Kristín Þóra samt í fríi á • Náttkjólar. réttlæti? Geta öfgafullar aðstæður mjög viðeigandi að setja þetta verk lögbundnum hátíðisdögum og breytt hverjum sem er í skrímsli? upp í svartasta skammdeginu þegar þá stefnir hún að því að hafa jólin • Sloppar. Og kannski síðast en ekki síst: móðir náttúra sýnir sitt kaldasta eins kósí og hægt er og helst vera hvort veljum við að lifa í ótta eða andlit. Kristín Þóra samsinnir því bara á náttfötunum bróðurpartinn. kærleika? Það er spurning sem en bendir á að í svartasta skamm- Medea verður samt ekki langt við mannkynið höfum staðið deginu fæðist ljósið. „Evripídes undan. „Mér á ekki eftir að takast frammi fyrir í aldanna rás. Það á velur mest óhugsandi glæp sem að leggja Medeu, hún verður alltaf líka við hvernig við komum fram hægt er að fremja handa Medeu en þarna kraumandi undir.“

Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, [email protected], s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, [email protected], að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, [email protected], s. 512 5351 Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365. fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, [email protected], s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, [email protected], s. 512 5357 Bláu húsin v/ Faxafen. efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. sími 553 7355. Útgefandi: Ábyrgðarmaður: Sölumenn: Atli Bergmann, [email protected], s. 512 5457 | Jóhann Waage, [email protected], s. 512 5439 | 365 miðlar Svanur Valgeirsson Jón Ívar Vilhelmsson, [email protected], s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, [email protected], s. 512 5433 selena undirfataverslun www.selena.is KONTOR REYKJAVÍK / FAR-17031 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 15. dESEMBER 2017 FÖSTUDAGUR Sál í handgerðum hlutum Jón Þorbjarnarson ákvað að læra eitthvað nýtt og skráði sig í nám í húsgagnasmíði. Hann er í hópi nemenda sem sýnir handsmíðuð húsgögn í trésmíðastofu Tækniskólans aðeins í dag. sömu handtökin og við húsgagna- Sigríður Inga smíðina, svo sem að spónleggja, Sigurðardóttir kantlíma, pússa og yfirborðsmeð- [email protected] höndla,“ segir Jón sem sér ekki eftir að hafa farið í þetta nám. g ákvað að læra húsgagna- smíði því mér finnst gaman Smíðaði forláta skrifborð að búa eitthvað til sjálfur í Lokaverkefnið felst í að smíða Éhöndunum. Ég hafði áður lokið húsgagn og Jón ákvað að smíða stúdentsprófi en fann mig ekki í forláta skrifborð í gamaldags bóknámi og langaði því að prófa stíl. „Ég hef alltaf verið hrifinn af eitthvað annað,“ segir Jón Þor- gömlu handverki og finnst gaman bjarnarson, sem útskrifast úr að halda í gamlar hefðir því faginu eftir jólin. Hann hafði ekki tengdar. Það er auðvitað mikil- reynslu af smíði, fyrir utan hefð- vægt að handverkið gleymist ekki. bundna smíðakennslu í grunn- Mér finnst líka flott þegar hlutir skóla en það kom ekki að sök og eru gerðir í höndunum. Það er sál hann var fljótur að læra hand- í þeim,“ segir Jón. verkið. Undanfarna daga hefur Jón verið Heflar og geirneglir í óðaönn að undirbúa sýningu Spurður hvað honum finnist nemenda á húsgögnum sem þeir skemmtilegast að smíða segir Jón hafa sjálfir smíðað og jafnvel að hann hafi mest gaman af því hannað. Sýningin verður haldin að smíða húsgögn upp á gamla í trésmíðadeild Tækniskólans, mátann, þar sem hann þarf að aðeins í dag frá 10-18. hefla viðinn og nota geirneglingu. Hann segir fimm til tíu nemendur Lærir réttu handtökin hverju sinni í húsgagnasmíðinni „Fyrsta árið í náminu fer í að læra og sér fyrir sér að starfa við fagið réttu handtökin og aðferðir við að í framtíðinni. „Ég reikna með að smíða. Svo tekur við starfsnám á taka sveinsprófið og halda síðan verkstæði. Ég fékk strax samning áfram að vinna og mennta mig í hjá meistara í húsgagnasmíði húsgagnasmíði. Svo væri gaman að sem rekur fyrirtæki sem smíðar vinna sjálfstætt með tíð og tíma,“ aðallega innréttingar. Þar eru segir Jón að lokum. Jón við skrifborðið sem hann smíðaði. MYND/STEFÁN Pekanbaka

Pekanbakan á sérstaklega við á Hnoðað í hrærivél og kælið deigið. aðventunni. Hana er hægt að bera Rúllið deiginu yfir formin tvö og fram með með þeyttum rjóma, ís kælið á meðan þið gerið fyll- eða staka með heitum kaffibolla inguna. eða heitu súkkulaði. Hentar vel í bæði kaffitímanum eða sem eftir- Fylling: réttur eftir góða máltíð. Eggert 130 g eggjarauður Jónsson, konditor og bakarameist- 145 g síróp ari, gefur hér einfalda uppskrift að 90 g púðursykur tveimur bökum því alltaf er gott að 80 g smjör (brætt) eiga böku í frystinum þegar góða 50 g rjómi gesti ber að garði. 200 g pekanhnetur Tvær pekanbökur Allt hráefni, utan pekanhnetanna, þeytt í hrærivél í nokkrar mínútur. Tveir botnar, um 18 cm: Setjið 170 grömm af fyllingunni á 375 g hveiti hvorn botn og stráið 100 grömm- 110 g flórsykur um af pekanhnetum yfir hvora 250 g smjör (kalt) böku. Bakið við 170 gráðu hita í 30 50 g eggjarauður (2 stk.) mínútur. Höfundar afgreiða laugardag milli 12 - 17

Tilboðsverð 5.590 kr. Tilboðsverð 3.990 kr. Fullt verð 6.990 kr. Fullt verð 4.890 kr.

Tilboðsverð 3.690 kr. Tilboðsverð 3.990 kr. Fullt verð 4.290 kr. Fullt verð 4.890 kr.

Tilboðsverð 5.490 kr. Tilboðsverð 5.590 kr. Fullt verð 6.490 kr. Fullt verð 6.990 kr.

Tilboðsverð 55.390 390 kkr. Fullt verð 6.290 kr. Tilboðsverðð 44.990 990 kkr.r Fullt verð 5.990 kr.

Tilboðsverð 6.390 kr. Tilboðsverð 5.999 kr. Fullt verð 7.490 kr. Fullt verð 7.490 kr.

Tilboðsverð 1.990 kr. Fullt verð 2.490 kr. sunnudag milli 14 - 17

Tilboðsverð 4.699 kr. Tilboðsverð 6.390 kr. Fullt verð 5.499 kr. Fullt verð 7.490 kr.

Tilboðsverð 5.599 kr. Fullt verð 6.999 kr.

Tilboðsverð 4.890 kr. Fullt verð 5.990 kr. Tilboðsverð 3.999 kr. Tilboðsverð 5.599 kr. Fullt verð 4.999 kr. Fullt verð 6.999 kr.

Opið alla daga til kl. 22.00 facebook.com/malogmenning 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 15. dESEMBER 2017 FÖSTUDAGUR

Listarnir fjórir

Það sem fólk gleypti í sig Þetta eru þættirnir sem segir að fólk hafi gleypt í sig, en það þýðir að fólk horfði á þá í meira en tvo tíma á dag.

American Vandal 3% Riverdale Travelers The OA Það sem fólk gaf sér tíma fyrir Svo eru það þættirnir sem fólk gaf sér sinn tíma í, en það þýðir að fólk hafi horft á þá í minna en tvær klukkustundir á dag.

The Crown Big Mouth Neo Yokio The Crown var vinsælasti þátturinn í flokki þeirra sem A Series of Unfortunate Events Stranger Things var vinsæl fjölskylduskemmtun á árinu. fólk gaf sér tíma til að njóta. GLOW Ozark Atypical Dear White People Litið yfir Það sem fólk horfði á án makans Þetta voru þættirnir sem fólk horfði á án þess að bíða eftir Netflix-gláp maka sínum. 13 Reasons Why Stranger Things ársins 2017 Black Mirror Marvel’s The Defenders Marvel’s Iron Fist Mjög margir njóta þess að horfa á Ozark Netflix og stjórna dagskránni sjálfir. Netflix-efnisveitan nýtur mikilla vinsælda. NORDICPHOTOS/GETTY Mindhunter Það var sunnudag- fara út úr húsi, sem flestir áskrif- Það sem fólk Netflix heldur utan um tölur yfir gláp endur horfðu á Netflix á hverjum horfði á með fjölskyldunni inn 1. janúar, á einasta degi. Síðasti topplistinn er svo yfir heimsins og gaf nýverið út lista yfir þá alþjóðadegi þynnkunnar, Einhver furðulegasta notkunin á þætti sem fólk horfði á með allri Netflix-aðgangi hlýtur að vera að fjölskyldunni. þætti sem stóðu upp úr á árinu. sem Netflix fékk mesta horfa á sömu myndina á hverjum notkun á einum sólar- einasta degi allt árið. En það gerði Stranger Things Oddur Freyr var að gefa út fjóra topp tíu lista einn notandi, sem gat ekki fengið 13 Reasons Why Þorsteinsson yfir þætti sem stóðu upp úr á hring. nóg af Pirates of the Caribbean: A Series of Unfortunate Events [email protected] ýmsan hátt. The Curse of the Black Pearl. Að Star Trek Discovery Áskrifendur horfðu á Netflix meðaltali horfði hver áskrifandi : A Year in the Life treymisveitur eru að festast í í rúmlega 140 milljón klukku- Suðurskautslandinu, sem kemur hins vegar á um 60 kvikmyndir á Riverdale sessi sem vinsælustu leiðirn- stundir á hverjum sólarhring, eða kannski ekkert svo á óvart, því það árinu. Fuller House ar til að njóta skemmtiefnis rúmlega milljarð klukkustunda er líklega fátt sem dregur vísinda- Netflix birti fjóra mismunandi Chef’s Table Sog framboðið á gæðaefni eykst á viku. Það var sunnudaginn 1. mennina þar út á kvöldin. Þar topp tíu lista fyrir árið 2017 yfir Atypical hratt. Netflix framleiðir orðið janúar, á alþjóðadegi þynnkunn- glápti einn notandi á alla þætti þætti sem efnisveitan framleiddi Anne with E stóran hluta af vinsælasta efninu ar, sem Netflix fékk mesta notkun Shameless án þess að skammast sjálf. Það eru þættirnir sem fólk sínu sjálft og er hratt að verða á einum sólarhring. sín fyrir að hanga inni. gleypti í sig, þættirnir sem fólk tók Þriðji og fjórði listinn byggja á ein aðalsjónvarpsstöð heimsins. Það er til marks um hve Það var á aðeins hlýrri stað, í sér tíma til að njóta, þættirnir sem svörum úr könnun sem Net- Fyrirtækið heldur vel utan um alþjóðleg streymisveitan er að Mexíkó, þar sem áreiðanlega er fólk horfði á án makans og þætt- flix gerði í 32 löndum með 60 tölur yfir notkun áskrifenda og hún var meira að segja notuð á hægt að finna fleiri ástæður til að irnir sem drógu fólk saman. þúsund þátttakendum. GJÖF MEÐ SÖGU úr Safnbúðinni Safnbúðir Þjóðminjasafns Íslands, Suðurgötu 41 og Hverfisgötu 15, 41 og Hverfisgötu Suðurgötu Íslands, Þjóðminjasafns Safnbúðir kl. 10-17. til sunnudaga þriðjudaga Opið 101 Reykjavík. netverslun.thjodminjasafn.is www.hrim.is

Laugavegi 25/ Kringlunni / 553-3003 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 15. dESEMBER 2017 FÖSTUDAGUR Kætist yfir góðum mat Sóknarpresturinn í Hallgrímskirkju, Sigurður Árni Þórðarson, er mikill matgæðingur. Á vef sínum, sigurdurarni.is, birtir hann uppskriftir í bland við hugleiðingar um lífið, predikanir og ýmsa pistla.

Starri Freyr Jónsson [email protected]

atreiðsluáhuga Sigurðar Árna Þórðarsonar, sóknar- prests í Hallgrímskirkju, Mmá rekja til æskuáranna þegar hann gerði sér grein fyrir því að elda mætti silung með mis- munandi hætti og að krydd væri undraefni. „Foreldrar mínir ræktuðu fjölbreytilegt grænmeti. Svo var ég á unglingsárum stór- veiðimaður norður í Svarfaðardal og tíndi marga tugi lítra af berjum á haustin. Það er platveiðimaður sem ekki lærir að gera að fiski og elda.“ Á vef sínum, sigurdurarni.is, birtir Sigurður m.a. greinar, pistla og hugvekjur en líka ýmsar ljúf- fengar uppskriftir. „Vinir okkar hjóna voru alltaf að biðja um þessa eða hina uppskriftina svo við gáfum bara út matreiðslubók eitt árið og gáfum vinum og fjöl- skyldumeðlimum í jólagjöf. Þar sem óskirnar héldu áfram og ég „Vinir okkar var með heimasíðu var auðvelt að hjóna voru alltaf smella inn uppskriftum sem eru að biðja um þarna í bland við hugleiðingar þessa eða hina um lífið, prédikanir, þjóðmál og uppskriftina svo annað sem prestur skrifar um.“ við gáfum bara út matreiðslu- Mikilvægt að borða saman bók eitt árið,“ Eiginkona Sigurðar, Elín Sigrún segir Sigurður Jónsdóttir, er að hans sögn betri Árni Þórðarson, bakari en hann og líka næmari sóknarprestur í á uppskriftir. „Hún veit að ég er Hallgrímskirkju. mikill matfaðir og vil helst elda og MYND/VILHELM hafa marga í kringum mig og gefa mörgum að borða. Því sendir hún Að borða saman er mikilvægt, samtölin eru mér uppskrift um miðjan dag eða mikilvæg og við snertum hvert annað tilfinn- kaupir hráefni og tilkynnir mér að hún hafi fundið þessa góðu ingalega þegar við eigum samfélag. uppskrift. Ég verð kátur þegar maturinn er góður, allir borða og Sigurður Árni Þórðarson standa upp frá borðum með hrós á vörum.“ Starf sóknarprests getur verið mjög annasamt og vinnu- dagar langir. Góður matur í góðum félagsskap skiptir því Sigurð miklu máli. „Í kirkjunni stöndum við prestarnir við borð, altarið. Og í safnaðarheimilum kirkna eru borð og samfélag. Jesús Kristur var veislukarl. Hann er minn maður. Kirkja er í þágu lífsins. Að borða saman er mikilvægt, samtölin eru mikilvæg og við snertum hvert annað tilfinningalega þegar við eigum samfélag. Það vissi Jesús Kristur og ég tek mark á því, líka heima.“ Maríukjúklingurinn bragðaðist vel í félagsskap góðra gesta. Áhugi á Biblíumat Miðjarðarhafsmaturinn, bæði hráefnin og kryddin, eru uppáhald Maríukjúklingur ingurinn fer á pönnuna og meira Sigurðar. „Biblíumatur er sértækt Fyrir fjóra Maldonsalt sett yfir kjúklinginn áhugaefni og mig langar til að 4 kjúklingabringur ásamt salvíunni. Nánari dýpka þekkingu mína á klassísku 4-6 hvítlauksgeirar Rauðlaukur, skalottlaukur og upplýsingar hráefni fornaldar því það er heilsu- 1 tsk. kúmmín hvítlaukur skorinn fínt og steiktur í síma 1817 fæði nútímans. Ég verð í Berkeley í 1,5 tsk. túrmerik við hlið kjúklingabitanna. Kaliforníu næstu mánuði og mun 1 tsk. kanill, malaður Bætið grænmetiskraftinum út í örugglega fara á heilsumarkaðina á Salvía, helst fersk, annars þurrkuð og kryddið með kúmmín, túr- San Francisco-svæðinu.“ 1 stór rauðlaukur merik og kanil og sítrónuberki. Uppskriftin sem Sigurður gefur 3 skalottlaukar Best er þó að leyfa hráum lesendum er Maríukjúklingur sem Sítrónubörkur, rifin með rifjárni kjúklingnum að standa í kæli í HEILL HEIMUR hann segir vera Biblíumat. „Mig Safi úr einni sítrónu (helst líf- sólarhring ásamt kraftinum og grunar að María, móðir Jesú, hafi rænni) ca 70 ml, má líka vera kryddinu áður en hann er eldaður. verið hrifin af svona mat. Hún appelsínubland Bætið næst sítrónusafa, spínati ÁN MYNDLYKILS hefði getað eldað réttinn því hrá- 150 g spínat og hnetum yfir. Bætið döðlunum efnin voru til í þessum heimshluta 300 ml grænmetiskraftur út í. Færið næst yfir í ofn við 180 Þú þarft ekki myndlykil til þess að horfa á fjölbreytta á uppvaxtarárum Jesú Krists. 10 döðlur, langskornar, gráður eða í pott og látið malla í mega líka vera fíkjur eða dagskrá allra sjónvarpsstöðva 365, tímaflakkið, Frelsið Og Biblíumatur er fjörutíu mínútur. alltaf hollur og sveskjur í staðinn. Gæta að því að vökvinn gufi og Stöð 2 Maraþon Now. rímar við heilsu- Maldonsalt ekki allur upp, bætið við vatni ef fæði nútímans.“ Heslihnetur til sósan er að verða of þykk. Þú getur horft í snjallsíma, spjaldtölvu eða fartölvu skreytingar Borið fram með soðnu bulgur, hvenær sem þér hentar. byggi eða kúskús. Setjið Mal- Einnig er fallegt að setja eitthvað donsalt liríkt við hlið matarins, t.d niður- Nánari upplýsingar í síma 1817 eða á 365.is og olíu á heita skorna ávexti á borð við appels- pönnu. Kjúkl- ínur eða mandarínur. Mikið úrval af hágæða vetrarfatnaði í jólapakkann!

Norsk ullarnærföt úr einstaklega mjúkri og teygjanlegri 100% merino ull

SPORTÍS MÖRKIN 6 - 108 REYKJAVÍK - S:520-1000 - SPORTIS.IS 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 15. desember 2017 FÖSTUDAGUR Drykkur fyrir aðventugesti

eitur peru- og epladrykkur annars verður drykkurinn of pott og dembið anís og negul með vanillu er tilvalinn sætur. Perusafanum má einn- út í. Skerið vanillustöngina eftir þegar aðventugesti ber að ig sleppa og nota þá eingöngu endilöngu og skellið einnig út í Hgarði og allir eru orðnir leiðir á eplacider) pottinn. Látið suðuna koma hægt rjómakakói. Þessa uppskrift má 2 kanilstangir upp við vægan hita og hrærið oft meira að segja styrkja með rommi ¼ tsk. negull í pottinum á meðan. Látið malla fyrir þá sem vilja. 1 stjörnuanís í 5 til 10 mínútur. Hellið gegnum 1 vanillustöng sigti í stórar krúsir. Fyrir þá sem Fyrir 18–10 manns Sletta af rommi eða viskíi ef vill vilja má bæta rommi eða viskíi í Góð sósa er nauðsynleg með graf- 1,8 l eplacider krúsina. laxinum. 1,8 l perusafi (helst án sykurs, Hellið safa og cider í stóran www.mybakingaddiction.com Góð graflaxsósa

raflax er frábær forréttur og best er þegar maður gerir ÞÚ FÆRÐ “SUMARDRESSIД HJÁ hann sjálfur. Sósan skiptir Göllu máli og er nauðsynleg með laxinum. Það er einfalt að útbúa Curvy býður upp á fjölbreyttanNÝ fatnað SENDING í stærðum 14-28 eða 42-58AF graflaxsósu. Það sem þarf í sósuna 2 msk. dill, smátt skorið 2 msk. sykur ÆFINGAFATNAÐI 2 msk. sætt sinnep 1 msk. Dijon-sinnep 2 msk. rauðvínsedik 1,5 dl sólblómaolía Salt og pipar Í STÆRÐUM 42-58 1 tsk. koníak

Setjið dill og sykur í matvinnsluvél og hrærið smá. Blandið sinnepinu og edikinu saman við. Olían er hrærð rólega saman við, líkt og Sjáðu úrvalið í netverslun www.curvy.is gert er við majónes. Sósan á að þykkna. Bragðbætið með salti og pipar í lokin og koníaki ef vill. Því eða komdu í verslun okkar að Fákafeni 9 má sleppa.

Skemmtileg ljósmyndabók

jósmyndabókin Fimm kemur í verslanir í dag en um er að ræða bók sem inniheldur L215 ljósmyndir eftir fimm ára aldamótabörn. Forsagan er sú að árið 2006 dreifði Halfdan Pedersen, hönnuður og kvik- myndagerðarmaður, hundruðum einnota ljosmyndavela til fimm ara leikskolabarna i ollum bæjar- og sveitarfelogum a Íslandi. Vildi hann með þessu framtaki hvetja ung börn til að prófa sig áfram með ljósmyndun og um leið að fanga lífið með eigin augum. Hvert barn fékk einnota myndavél með 27 ramma filmu og var viðfangsefni myndanna undir þeim sjálfum komið. Úrval myndanna birtist JÓLAOPNUN Í VERSLUN CURVY AÐ FÁKAFENI 9 á ljósmyndasýningum á Menn- ingarnótt og Listahátíð í Reykjavík á sínum tíma. Ellefu árum síðar 15 - 22 DESEMBER ...... 11-20 kemur bókin út með ljósmyndum sem teknar eru víðsvegar um ÞORLÁKSMESSA ...... 11-21 landið og þykja gefa ometan- lega innsyn i veruleika fimm ára AÐFANGADAGUR ...... 11-13 aldamótabarna á Íslandi. Bókin er fáanleg á Kex hosteli, í verslunum Geysis, í Bókabúð Máls og menn- ingar og í verslunum Eymundsson. Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is Af hverri seldri bók renna 500 krónur til Barnaspítala Hringsins. 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Smáauglýsingar Netfang: [email protected] Þjónusta Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is [email protected] Hreingerningar Rafvirkjun

R aFLAGNIR, dyrasímar. S. 663 0746. Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. [email protected] Hreingerningar - Bónun - Bónleysing Flutningsþrif - Þrif R aFLAGNIR og eftir iðnaðarmenn thvegillinn. dyrasímakerfi S. 896 6025 is - Stofnað 1969 Traustir og vanir Tilboð dyrasímakerfi, töfluskipti. menn. Löggildur rafverktaki. rafneisti@ SÁ LANGLÍFI!!! GERÐ’OKKUR TILBOÐ!!! simnet.is ‘01 VW GOLF. EK 222 Þ.KM, BENSÍN, ‘04 MERCEDES-BENZ C230K SPORT. Vy-þrif ehf. BEINSK. ÁSETT 199Þ...100%LÁN!!! EK 221 Þ.KM, BENSÍN, SJÁLFSK. Öll almenn þrif, fyrir heimili, #472495. S: 580 8900 ÁSETT 999Þ...100%LÁN!!! #480833. húsfélög, fyrirtæki ofl. Gerum S: 580 8900 verðtilboð. S. 512 4010 www.vy.is Keypt Borgarbílasalan Funahöfða 1, 110 Reykjavík Bókhald Selt Sími: 580 8900 Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 Til sölu 2930.

SJÁLFSKIPTI DRAUMURINN !!! Húsaviðhald ‘02 VW GOLF. EK 196 Þ.KM, BENSÍN, SJÁLFSK. ÁSETT 265Þ...100%LÁN!!! #480823. S: 580 8900 HEILL HEIMUR ÁN MYNDLYKILS

Þú þarft ekki myndlykil til þess að horfa á fjölbreytta dagskrá allra sjónvarpsstöðva 365, tímaflakkið, Frelsið og Stöð 2 Maraþon Now.

STÓRT HJARTA....SMÁTT VERÐ 1.490.000.- Þú getur horft í snjallsíma, spjaldtölvu eða fartölvu hvenær sem þér hentar. Nánari !!! VOLVO S40 DÍSEL.Árgerð 2012,ekinn Lko á heita potta og ‘03 NISSAN MICRA SPORT. EK 139 124.þ km, dísel,6 gírar,100 % lán hitaveituskeljar. upplýsingar Þ.KM, BENSÍN, BEINSK. ÁSETT mögulegt.Rnr.246611. Á staðnum - 280Þ...100%LÁN!!! #472618. S: 580 S:5621717. Stærðir í cm: 200x200, 210x210, í síma 1817 8900 220x220, 235x235, 235x217, Bílalíf 217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola Klettháls 2, 110 Reykjavík 1000 kg jafnarðarþunga af snjó. Sími: 562 1717 Vel einangruð og koma með Opið 10-18 virka daga 10 cm svuntu. Sterkustu lokin á Tek að mér allt alm. viðhald markaðnum. Litir: Brúnt eða Grátt. www.bilalif.is húsa, s.s. málun, múrun, flísa- & Opnarar til þess að auðvelda opnun parketlagnir og trésmíði. S. 616 á loki. www.Heitirpottar.is Sími 777 Nánari upplýsingar í síma 1817 eða á 365.is 1569 2000 Haffi og 777 2001 Grétar

Skemmtanir

4X4 JÓLASLEÐINN!!! ‘04 SKODA OCTAVIA 4X4. EK 248 Þ.KM, BENSÍN, BEINSK. ÁSETT 399Þ...100%LÁN!!! #480665. S: 580 8900

Öruggir Vinnuvéla-Lyftara og Bifreiðaflutningar á verði fyrir þig. Vaka Skútuvogi 8, 104 Reykjavík HAPPY HOUR Sími: 567 6700 24 tíma þjónusta ALLA DAGA!! http://www.vakahf.is HÁTÍÐAR GÆÐINGUR!!! kl. 16-19 Hamraborg 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 2166 • www.catalina.is ‘04 NISSAN X-TRAIL. EK 260 “Best geymda leyndarmál Kópavogs” Þ.KM, BENSÍN, SJÁLFSK. ÁSETT Vinnuvélar 480Þ...100%LÁN!!! #472755. S: 580 8900

Leikir helgarinnar Ísfirska hljómsvsveitin TRAP spilar um helgina frá kl. 00 - 03 Laugardaginn 16. des Rúnar Þór, Reyni G, Diddi H, Rúnar Villa og Örn Jóns. Vorum að fá sendingu af Robus 17:15 Arsenal - Newcastle sturtuvögunum. Búvís sími 465 FULLI FRÆNDINN!!! 1332 17:20 Man.City - Tottenham ‘06 FORD ESCAPE XLS 4X4 4DR. EK 145 Þ.KM, BENSÍN, SJÁLFSK. ÁSETT 580Þ...100%LÁN!!! #480812. S: 580 Hjólbarðar 8900 Sunnudaginn 17. des 14:05 WBA - Man.United 16:20 Bournemouth - Liverpool

Geir Ólafs. kemur og spilar á laugardagskvöldið kl. 22:30 MÍNA FRÆNKA!!! ‘03 SUZUKI XL7 PLUS/TOURING/LTD. Ný ju SaILUN dekkin á EK 107 Þ.MÍLUR, BENSÍN, SJÁLFSK. frábæru verði. Heitur matur í hádeginu alla virka daga • Boltatilboð • Happy hour • Lifandi tónlist allar helgar ÁSETT 599Þ...100%LÁN!!! #472778. Einnig úrval notaðra dekkja. Tökum S: 580 8900 notuð uppí ný. Vaka s. 567 6700 12 SMÁAUGLÝSINGAR 15. desember 2017 FÖSTUDAGUR

G EYMSLUR.IS Til sölu Heilsa Sími 555-3464 Suma hluti er betra að geyma. Geymslur fyrir dánarbúið, allt að 20% afsláttur. www.geymslur.is Hönnun Nudd

TANTRA NUDD Þjóðlagagítarpakki. Kr. 23.900,- Gítar, Ekta vígsla í leyndardóma Tantra poki, ól, auka strengjasett stillitæki Til sölu 12 volta leiðiskrossar með með Tantra nuddi. Einstæð upplifun og kennsluforrit. Opið alla daga til rafgeymi, einnig 24 volta og 32 fyrir pör, konur og karla. S. 698 8301 jóla. Gítarinn ehf Stórhöfða 27, S: volta vandaðir díóðuljósakrossar www.tantratemple.is 552 2125 www.gitarinn.is á leiði. JS Ljósasmiðjan ehf Skemmuvegur 34 (brún gata) 200 Sérfræðingar í kóp. S. 554 0661, 897 4996 & 699 2502. Opið virka daga 8-18 og á Atvinna HÖNNUN laugardögum í desember 10-16. K ráðningum Verkfræðiteikningar Tek að mér að gera verkfræðiteikningar af íbúðarhúsum og sumarhúsum. Fast verð. Ánægðir viðskiptavinir Atvinna í boði Upplýsingar í síma 783 4180 eða [email protected] eru okkar besta auglýsing Vantar verkstjóra í stórt uppsteypu verkefni. Uppl. í s. 844 5169 Örn og á [email protected] Heimilisþrif leitar að duglegum Hágæða Hornafjarðarhumar einstakling í kvöldvinnu. Auðvelt, þægilegt, flott, Ódýrt!!!.. Umsækjandi þarf að hafa bílpróf og eftir þínu höfði. www.prentlausnir.is og sjávarfang. SÉRFRÆÐINGAR Í SJÁVARFANGI Heimsending. www. hreint sakarvottorð. Umsóknir skulu humarsalan.is Pöntunarsími: 867 berast á [email protected] 6677 Húsnæði Óskast keypt GEFÐU FAST VATN Ráðningar KAUPUM GULL - gjofsemgefur.is [email protected] JÓN & ÓSKAR Geymsluhúsnæði [email protected] www.fastradningar.is Alla virka daga í verslun okkar 9O7 2OO3 Laugavegi 61 Jón & Óskar www.geymslaeitt.is jonogoskar.is s.552-4910 FYRSTI MÁNUÐUR FRÍR Auðvelt, þægilegt, flott, Ódýrt!!!.. á minna en 7 m2. Ódýrt eftir það. S: eftir þínu höfði. www.prentlausnir.is 564-6500

Fasteignir OPIÐ HÚS Eign við sjávarsíðuna með góðum anda

Vorum að fá í einkasölu einstaklega fallega, nýuppgerða eign við Sæbraut. Glæsilegt útsýni y r Faxaóa. Hluti eignarinnar er undir súð og því er gólötur töluvert stærri en uppgefnir fermetrar. Tengi fyrir þvottavél innan íbúðar.

BÆJARFLÖT 4 - ATVINNUHÚSNÆÐI NÝTT SKÓLP & - HEIL HÚSEIGN DREN! SJÁVAR– Vorum að fá í einkasölu þetta vandaða atvinnuhús. Um ræðir heila húseign á góðum stað við Bæjarflöt í Grafarvogi, ÚTSÝNI MÖGULEIKI sem er skráð 1200 fm auk ca. 200 fm millilofts, samtals 1.400 fm. Húsið er nýtt í tvennu lagi í dag og eru ca. 700 fm Á AÐ BYGGJA lausir fljótlega og 500 fm í leigu í eitt ár. Vandað hús með góðri malbikaðri 3800 fm lóð. Mikil lofthæð og BÍLSKÚR! innkeyrsluhurðir. Góð aðkoma og auglýsingargildi. Hentar vel undir ýmiskonar atvinnurekstur, svo sem höfuðstöðvar fyrirtækis, heildverslun, verkstæðisrekstur, lager og fl. Gott verð og lánakjör í boði.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGA VEITA ÞEIR:

STEFÁN HRAFN ÞORLÁKUR ÓMAR STEFÁNSSON EINARSSON Sölustjóri Framkvæmdastjóri Hdl. löggiltur fasteignasali Löggiltur fasteignasali Löggiltur leigumiðlari GSM 820 2399 GSM 895 2049