Medea Og Myrkrið

Medea Og Myrkrið

KYNNINGARBLAÐ 15. DESEMBER 2017 R U G A FÖSTUD Lífsstíll Medea og myrkrið Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona tekst nú á við eitt þekktasta og harmrænasta hlutverk leikbók- menntanna meðfram því að halda jól með fjölskyldunni. ➛2. Kristín Þóra Haraldsdóttir eyðir aðventunni í Aþenu til forna en hún fer með hlutverk Medeu í samnefndri jólasýningu Borgarleikhússins. MNY D/ErNIR _ Full búd af spennandi vörum aldrei meira úrval... BÆJARLIND 14 - 16 | KÓPAVOGUR | SÍMI 553 7100 | WWW.LINAN.IS | OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 15. DESEMBER 2017 FÖSTUDAGUR Framhald af forsíðu ➛ Brynhildur Björnsdóttir [email protected] ristín Þóra Haraldsdóttir hefur tekist á við fjölmörg ólík hlutverk frá því hún Kútskrifaðist úr leiklistardeild Lista- háskólans vorið 2007. Eitt fyrsta hlutverk hennar eftir útskrift var með Leikfélagi Akureyrar þar sem hún lék í hinu magnaða verki Ökutímar á móti Þresti Leó Gunn- arssyni en eftir ár þar lá leiðin í Borgarleikhúsið þar sem hún hefur starfað síðan 2008. „Ég veit ekki alveg af hverju ég fór út í leiklist,“ segir hún aðspurð hvað hafi dregið hana í faðm leik- listargyðjunnar. „Leikhúsið hefur alltaf heillað mig, alveg síðan ég var barn. Það gerðist eitthvað innra með mér þegar ég fór í leikhús og svo finnst mér leiklistin bæði í leikhúsi og kvikmyndum svo góður farvegur fyrir samkennd. Ég las grein um daginn um rannsókn sem gerð var á áhorfendum í leikhúsi. Hjörtu þeirra slógu í takt meðan á sýningunni stóð. Undirmeðvitund okkar er svo sterk, við tengjum á alls konar hátt án þess að hafa hug- mynd um það.“ Medea er magnaður karakter Kristín Þóra hefur eins og áður sagði leikið mörg og ólík hlutverk. Þessa dagana er hún að æfa eina harmrænustu persónu leikbók- Kristín Þóra heldur jólin með fjölskyldunni og finnst gott að halda í hefðirnar. menntanna, Medeu. „Medea er magnaður karakter,“ segir Kristín ar og yfirgaf heimili sitt og allt sitt og ákveður að giftast annarri konu við jörðina okkar. Ætlum við að Það er mikilvægt Þóra sem hefur legið í rannsóknum líf fyrir. Þau flúðu saman frá heima- hrynur veröld hennar og sálarlíf, halda áfram að hundsa loftslags- á persónunni. „Hún er þekkt fyrir landi hennar og eru þegar verkið hún hefur engan stað til að fara breytingar? Hver verður staðan þá fyrir mig að skilja af mátt sinn og visku og yfirnáttúru- hefst flóttamenn í Aþenu þar sem á, engan að leita til og innra með eftir 2400 ár? Hvað þarf til að við hverju nokkur mann- legan kraft. Hún hefur fórnað öllu hún, þessi fyrrverandi prinsessa, á henni vaknar djúpur hefndarþorsti. vöknum? Svo eins og ég sagði áðan fyrir Jason, manninn sem hún elsk- engan rétt. Þegar hann svíkur hana Hún verður viti sínu fjær af sorg eru Medea og börnin hennar gerð eskja gerir eitthvað í og ástin breytist í kolsvart hatur.“ útlæg og hrakin á flótta sem er því líkingu við ódæðið sem Medea verður frumsýnd í Borgar- miður saga allt of margra karla og hún fremur. leikhúsinu þann 29. desember. kvenna í dag.“ Listrænir stjórnendur eru Harpa Arnardóttir leikstjóri, Hrafnhildur Hefndin er ekki lausn Hagalín þýðir ásamt því að gera Medea bregst við erfiðum aðstæð- leikgerð og Filippía Elísdóttir sér um sínum á hátt sem fólk allra alda ég er sannfærð um að hún á Maríu um leikmynd og búninga. Salurinn hryllir við. Hún lætur ekki ræna sig mey og ljósið í sér líka. Myrkrið verður tvískiptur eftir kynjum en stolti sínu og heiðri heldur tekur hefur tekið völdin í henni og hún samkvæmt heimasíðu sýningar- til sinna ráða sem eru skelfilegri sér ekkert annað á sínum myrkustu innar er kynjaskiptur salur hluti af en nokkur getur ímyndað sér. Það stundum.“ En sér Medea ljósið og upplifun sýningarinnar. Hver og hefur tekið á tveggja barna móður sólina koma upp? „Henni finnst einn má þó ráða hvorum megin að reyna að skilja þessa flóknu það,“ svarar Kristín Þóra. „En fólk hann situr. „Verkið er stundum persónu og gjörðir hennar. „Það verður að koma á leikritið og meta sagt fyrsta skilnaðarverkið,“ segir er mikilvægt fyrir mig að skilja af fyrir sjálft sig.“ Kristín Þóra og bætir við: „Kynja- hverju nokkur manneskja gerir skiptur salur styður við hugmynda- eitthvað í líkingu við ódæðið sem Hefðirnar heilla fræði og áherslur sýningarinnar.“ hún fremur. Ég nálgast hana eins Á daginn er Kristín Þóra í Aþenu til Sumir segja að Medea sé fyrsti og aðra karaktera, reyni að finna forna að leita að réttlæti í hyldjúp- femínistinn. „Og ég hef spurt mig, kjarnann í henni og hvað drífur um sársauka en á kvöldin er hún hvað þarf til að eitthvað breytist hana áfram. Ég hef auðvitað skoðað tveggja barna móðir, eins og áður varðandi ofbeldi í garð kvenna? mikið grísku harmleikina, Evripídes sagði, sem er að undirbúa jólin eins #metoo byltingin snýst ekki um sérstaklega, samfélag Grikkja og þorri Íslendinga. „Ég viðurkenni hefnd heldur réttlæti og kannski er á þessum tíma, stöðu kvenna á alveg að það er svolítið erfitt að vera Medea í grunninn að leita að ein- þessum tíma. Medea fórnar öllu að æfa grískan harmleik einmitt á hvers konar réttlæti.“ fyrir Jason og þegar hann svíkur þessum tíma. En það er líka upp- hana beitir hún börnunum þeirra lýsandi því þá finn ég svo vel hvað IÐA -bókakaffi Vesturgata 2a 101 Rvk. Sígildar spurningar fyrir sig í hefndaraðgerðum sínum,“ það er sem vantar í líf Medeu, verð Leikskáldið Evripídes skrifaði harm- segir Kristín Þóra og bætir við: „En þakklátari fyrir allt mitt.“ Opið til 22 alla daga. leikinn um Medeu fyrir meira en hún tekst kolrangt á við þetta. Hún Hún segir að jólahaldið sé frekar 2400 árum. Hann hefur verið settur nær fram hefnd en hvað svo? Hatrið hefðbundið og er mjög sátt við það. upp oftar en nokkur annar harm- sprettur upp af ást og hefndin er leit „Ég er heilmikið jólabarn, sérstak- leikur í leiklistarsögunni og endur- að réttlæti fyrir að hafa fórnað öllu lega eftir að ég eignaðist börnin mín skrifaður aftur og aftur í gegnum fyrir ástina. Ég held að við getum og er núna að skapa mínar jóla- tíðina. En hvaða erindi á svona öll komist á þann stað í örvæntingu hefðir með þeim en ég borða alltaf Opið alla daga ævafornt verk við samtímann? og erfiðum aðstæðum að gera eitt- það sama á jólunum og svo fram- „Hvar á ég að byrja? Það á heil- hvað sem við mundum aldrei gera. vegis. Mér finnst eitthvað heillandi mikið erindi. Ástina og ástarsorg Við erum öll góð og vond og hvora við að halda í hefðirnar fyrir jólin, til jóla. þekkjum við öll, móðurástina hliðina ætlarðu að næra?“ borða rjúpur heima hjá pabba og þekkjum við, bæði sem börn mömmu og þess háttar, einhver mæðra okkar og sem foreldrar. En Myrkrið mesta fegurð í því.“ verkið kallar einnig fram sígildar Þannig verður Medea líka eins- Þó verkið sé frumsýnt á fimmta • Undirföt. spurningar. Getur hefnd læknað konar táknmynd náttúrunnar sem í jólum og æfingatíminn því sér- brostið hjarta? Hversu langt erum gefur lífið og tekur það svo til baka deilis dýrmætur þessa dagana • Náttföt. við tilbúin að ganga til að ná fram og á þeim forsendum er kannski verður Kristín Þóra samt í fríi á • Náttkjólar. réttlæti? Geta öfgafullar aðstæður mjög viðeigandi að setja þetta verk lögbundnum hátíðisdögum og breytt hverjum sem er í skrímsli? upp í svartasta skammdeginu þegar þá stefnir hún að því að hafa jólin • Sloppar. Og kannski síðast en ekki síst: móðir náttúra sýnir sitt kaldasta eins kósí og hægt er og helst vera hvort veljum við að lifa í ótta eða andlit. Kristín Þóra samsinnir því bara á náttfötunum bróðurpartinn. kærleika? Það er spurning sem en bendir á að í svartasta skamm- Medea verður samt ekki langt við mannkynið höfum staðið deginu fæðist ljósið. „Evripídes undan. „Mér á ekki eftir að takast frammi fyrir í aldanna rás. Það á velur mest óhugsandi glæp sem að leggja Medeu, hún verður alltaf líka við hvernig við komum fram hægt er að fremja handa Medeu en þarna kraumandi undir.“ Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, [email protected], s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, [email protected], að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, [email protected], s. 512 5351 Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365. fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, [email protected], s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, [email protected], s. 512 5357 Bláu húsin v/ Faxafen. efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. sími 553 7355. Útgefandi: Ábyrgðarmaður: Sölumenn: Atli Bergmann, [email protected], s. 512 5457 | Jóhann Waage, [email protected], s. 512 5439 | 365 miðlar Svanur Valgeirsson Jón Ívar Vilhelmsson, [email protected], s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, [email protected], s. 512 5433 selena undirfataverslun www.selena.is KONTOR REYKJAVÍK / FAR-17031 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 15. DESEMBER 2017 FÖSTUDAGUR Sál í handgerðum hlutum Jón Þorbjarnarson ákvað að læra eitthvað nýtt og skráði sig í nám í húsgagnasmíði. Hann er í hópi nemenda sem sýnir handsmíðuð húsgögn í trésmíðastofu Tækniskólans aðeins í dag. sömu handtökin og við húsgagna- Sigríður Inga smíðina, svo sem að spónleggja, Sigurðardóttir kantlíma, pússa og yfirborðsmeð- [email protected] höndla,“ segir Jón sem sér ekki eftir að hafa farið í þetta nám. g ákvað að læra húsgagna- smíði því mér finnst gaman Smíðaði forláta skrifborð að búa eitthvað til sjálfur í Lokaverkefnið felst í að smíða Éhöndunum. Ég hafði áður lokið húsgagn og Jón ákvað að smíða stúdentsprófi en fann mig ekki í forláta skrifborð í gamaldags bóknámi og langaði því að prófa stíl. „Ég hef alltaf verið hrifinn af eitthvað annað,“ segir Jón Þor- gömlu handverki og finnst gaman bjarnarson, sem útskrifast úr að halda í gamlar hefðir því faginu eftir jólin.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    12 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us