S:\130\A\...\1107-Svar.603.Wp [PFP#341592886]
130. löggjafarþing 2003–2004. Þskj. 1107 — 603. mál. Svar sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar um aflaheimildir fiskiskipa úr stofnum utan lögsögu Íslands. Ráðuneytið sendi fyrirspurnina til Fiskistofu og fer svar hennar hér á eftir. 1. Úr hvaða stofnum hefur verið ákveðið að takmarka heildarafla skv. 6. gr. laga nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands? Hvernig var aflahlutdeild ákveðin hverju sinni, hvaða skip fengu hlutdeild og hve mikla í hverju tilviki? Stofnar utan íslenskrar lögsögu sem lúta aflatakmörkunum eru: Þorskur í rússneskri lögsögu, þorskur í norskri lögsögu og rækja á Flæmingjagrunni. Aflahlutdeild í þorski í Barentshafi (í rússneskri lögsögu og í norskri lögsögu) var úthlutað 19. júlí 1999. Aflahlutdeild einstakra skipa var ákveðin í reglugerð nr. 306/1999, um úthlutun þorskaflahlutdeildar í Barentshafi. Aflahlutdeild í rækju á Flæmingjagrunni var úthlutað í janúar 1997. Aflahlutdeild einstakra skipa var ákveðin í reglugerð nr. 685/1996, um úthlutun veiðiheimilda á Flæmingjagrunni. Töflur nr. 1, 2, og 3 eru listar yfir skip sem fengu við upphafsúthlutun úthlutað aflahlut- deild í þorski í rússneskri lögsögu, þorski í norskri lögsögu og rækju á Flæmingjagrunni. Tafla 1. Aflahlutdeild í þorski í rússneskri lögsögu – upphafsúthlutun 1999. (Fiskistofa, dags. 6.3.2004.) Skipanr. Nafn skips Aflahlutdeild 168 Edda KE 51 0,0540487 226 Beitir NK 123 0,2365017 233 Júlli Dan ÍS 19 0,4195796 978 Svanur EA 14 0,2253933 1006 Háberg GK 299 1,2867906 1265 Skagfirðingur SK 4 1,0586595 1268 Akurey RE 3 0,2610718 1270 Mánaberg ÓF 42 2,9489439 1273 Vestmannaey VE 54 1,2748273 1274 Páll Pálsson ÍS 102 1,0049974 1275 Jón Vídalín ÁR 1 0,5212078 1277 Ljósafell SU 70 0,3331415 1278 Bjartur NK 121 0,3963701 1279 Brettingur NS 50 0,7354161 1281 Múlaberg ÓF 32 1,5988645 1307 Hríseyjan EA 410 3,4463754 1326 Stálvík SI 1 0,2031113 1328 Snorri Sturluson RE 219 2,7460388 1345 Freri RE 73 1,9744624 1346 Hólmanes SU 1 0,6686726 1348 Óseyri ÍS 4 1,1385414 1351 Sléttbakur EA 304 1,3091306 2 Skipanr.
[Show full text]