Monitor 15. Nóvember 2012
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
MONITORBLAÐIÐ 47. TBL 3. ÁRG. FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2012 MORGUNBLAÐIÐ | mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ 20.000 HAFA NÚ NÁÐ SÉR Í DOMINO’S APPIÐ Í tilefni þess ætlum við að gefa 50% afslátt af öllum pizzum af matseðli sem fara í gegnum appið. Gildir aðeins í dag! Það er fljótlegt og einfalt að panta pizzu með Domino´sappinu. Með appinu geturðu skoðað matseðilinn, pantað og fylgst með pöntuninni auk þess að fá fréttir af tilboðum. NÁÐU Í APPIÐ OG AFSLÁTTUR PRÓFAÐU AÐ PANTA! Gildir fyrir sóttar pantanir í dag, fimmtudaginn 15. nóvember 2012. Gildir ekki með öðrum tilboðum. fyrst&fremst FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2012 MONITOR 3 Möguleikar eru eins og strætó, næsti er alltaf á leiðinni. -Richard Branson MONITOR MÆLIR MEÐ... MYNDSKEIÐ Á MBL.IS FYRIR PRÓFIN Nú fer að líða að jólaprófum og því ekki seinna vænna að fara að huga að bókunum. Lesendum Monitor er bent á nobel.is en þar geta framhaldsskóla- og háskólanemar skráð sig í hin ýmsu upprifjunar- námskeið sem Nóbel-námsbúðir bjóða upp á. Námskeiðin eru sérsniðin að ákveðnum áföngum í fi mm framhaldsskólum og tveimur háskólum og eru þau öll kennd af einstaklingum sem hafa nýlokið við umrædda áfanga með góðum árangri. Skráning er hafi n en fl est námskeiðin byrja um næstu helgi. FYRIR SKIPULAGÐA Ef farið er að líða að jólaprófum, þá hlýtur það að þýða að einnig sé farið að líða að jólum. Að svo sögðu er þjóðráð að fara hægt og bítandi að leiða hugann að því hvað maður ætlar að gefa sínum nánustu í jólagjöf. Það gefur auga leið að það væri VALA OG AGNES RÆDDU MÁLIN ansi sterkur leikur að vera búinn að ákveða allar gjafi rnar snemma í SKÖMMU FYRIR AÐGERÐINA ár og geta slappað af í aðdraganda aðfangadags í stað þess að þeysast um verslanir í örvæntingafullri leit. FYRIR LEIKHÚSÓÐA Verður ógeðslega vont Stúdentaleikhúsið frumsýnir á morgun leikritið Nashyrn- Fyrir tveimur árum síðan lýsti Vala Grand yfi r áhuga sínum á því að fara í ingar eftir franska skáldið Eugéne brjóstastækkun í þáttum sínum á MBL-sjónvarpi. Nú er stundin runnin upp. Ionesco. Sýningin er Fyrir tveimur árum sýndi MBL-sjónvarp raunveru- sé þetta líka gert fyrir fi tness-keppni sem hún fer sett upp á Norðurpóln- leikaþættina Veröld Völu Grand þar sem Vala Grand í 2013. „Ég er byrjuð að æfa á fullu. Karlinn minn og um og verða sýningarnar opnaði dyrnar og hleypti alþjóð inn í sinn heim. Í fólkið í kringum hann plötuðu mig út í þetta,“ sagði einungis sex talsins á tímabil- þáttunum kom upp sú umræða að Vala skyldi fara Vala. „Það er svo gaman að vera svona fi t. Ég hef inu 16.–28. nóvember. Eru áhuga- í brjóstastækkun en það varð þó aldrei meira en alltaf passað mig að vera þessi mjóna, eitthvert Evua samir lesendur Monitor því hvattir hugmynd þá. Nú er aftur á móti komið að stóru Longoria-dæmi, en það er bara búið. „Fit is the new til að kynna sér sýningartíma strax stundinni og að sjálfsögðu fékk MonitorTV að fylgja skinny,““ segir Vala. og panta miða á midi.is. Völu eftir í aðgerðina á dögunum. Vala var að vanda Það verður forvitnilegt að sjá hvernig til tekst hjá mjög skemmtileg og því var ákveðið að gera tvo þætti Völu enda ætlar hún að fá sér þokkalegustu fyllingar úr herlegheitunum en sá fyrri fer í loftið á morgun, í brjóstin. „Við fórum í 400,“ sagði Vala við Agnesi föstudag. og Agnes auglýsti eftir frekari útskýringu á tölunni. Vikan á „Ég er megastressuð, þetta á eftir að vera ógeðslega „Ég veit það ekki, 400 grömm kannski,“ svaraði Vala. vont,“ sagði Vala Grand þegar Agnes Valdimars- „Við vorum búin að ákveða 350 en svo hugsaði ég dóttir, sjónvarpsskvísa Monitor, spjallaði við hana að 400 væri fl ottara, þá sér maður ekki eftir neinu,“ Hlynur Júní skömmu fyrir aðgerðina. Vala var þó fl jót að sjá fyrir sagði Vala sem var full tilhlökkunar þó hún viti ekki Hallgrímsson sér hvernig hún myndi gleyma sársaukanum eftir nákvæmlega hvenær hún verði kominn á ról á nýjan Þaðerþunn herlegheitin. „Karlinn fer í læknisbúning og „hjúkkar“ leik eftir aðgerð. „Ég get örugglega byrjað í ræktinni lína sem skilur mig,“ sagði hún og hló innilega. Vala segir brjósta- eftir 2 vikur. Sumir eru bara farnir að skúra næsta að hunk og stækkunina vera hluta af breytingunni sinni en þó dag en aðrir liggja í viku,“ sagði Vala að lokum. hlunk. 14. nóvember kl. 3:10 Selma Björns FEITAST Efst í huga Monitor “One day your life will flash Í BLAÐINU before your Svan- eyes. Make Töff að vera með kött sure it’s worth hildur 6 Gréta var síð- aðsendu watching.” 13. nóvember kl. 1:06 svo elskuleg að Í ustu Á myndinni sýna okkur inní viku má sjá Björgvin Bubbi fataskápinn prýddi Sigurður Þór Halldórsson, ofur- Morthens sinn. Óskarsson leikari töffara, með kisuna loftsteinar forsíðu Monitor. Hann sína, Brynjólfu, en minna mig á HÍ og HR var þó ekki einn á ferð myndin er tekin árið hraða borgar- blása til því með honum var 1969 af Sigurgeiri innar.Það er 8 góðgerð- litla kisan hans, hún Sigurjónssyni. Þessar gaman að horfa á þá brenna arknattspyrnu- upp.bera við dökt hvolþakið á leiks á laugar- Karítas eða Kara eins myndir sýna hvernig leið sinni inní óendanleikan. daginn þar sem og hún er kölluð, en tískan fer alltaf í Sennilega erum við mörg eins- hetjur mætast. þetta var í fyrsta skipti í hringi, það var töff forsíðusögu vikuritsins að vera með kött á konar manngerðir loftsteinar.Og Jónas Monitor sem gæludýr mynd árið 1969 og einhver horfir á okkur og hefur Sigurðs- situr fyrir á mynd. það er töff að vera gaman af 12. nóvember kl. 20:55 11 son var Myndin fékk vitaskuld með kött á mynd árið á ákveðnum góð viðbrögð, og erum 2012. Þó getur það Dóra tímapunkti við afar þakklát fyrir líka verið að þessar Jóhannsdóttir alveg hættur í þau, en skemmtilegast myndir séu bara ameríkönunum tónlistinni. fannst okkur að fá senda almenn sönnun þess finnst of erfitt að mynd sem svipaði þónokkuð til forsíðunnar, bæði hvað að það er töff að vera með kött á mynd burtséð frá ártali segja Ragnar. Justin varðar litaval og val á gæludýri. eða öðru tímatali. Ég er reyndar Bieber Mjá mjá, JR líka orðin þreytt á að segja það 20 getur 5 sinnum þegar ég er spurð. leyst Rúbik-kubb [email protected] Ritstjóri: Jón Ragnar Jónsson ([email protected]) Framleiðslustjóri: Hilmar Gunnarsson ([email protected]) Tvær mömmur á róló hafa á innan við stungið uppá að ég kalli hann tveimur mínút- Blaðamenn: Einar Lövdahl Gunnlaugsson ([email protected]) Lísa Hafl iðadóttir ([email protected]) Umbrot: Monitorstaðir ,,Rocky,,.... 11. nóvember kl. 21:47 um. Auglýsingar: Auglýsingadeild Árvakurs ([email protected]) Forsíða: Meistari Golli ([email protected]) Myndvinnsla: Ingólfur Guðmundsson Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569 1136 4 MONITOR FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2012 stíllinn Þykkar varir Lísa Hafl iðadóttir Þegar þú berð á [email protected] þig farða skaltu bera hann á varirnar líka. Notaðu svo dekksta Breiður munnur Notaðu varablýant og dragðu línu fyrir utan útlínur efri Þunnar varir varablýantinn í litaspjaldinu Dragðu og dragðu línu innan við nátt- varar og fyrir innan útlínur neðri varar og fylltu upp í. Ekki Notaðu ljósasta varablýant- fara alla leið út í munnvikin. Berðu varalit á miðjar varirnar, inn úr litaspjaldinu þínu, úrulegar útlínur varanna og Ójafnar varir fram fylltu upp í. Notaðu varalit rétt farðu svo út á við og berðu minna í munnvikin. Þerraðu og dragðu línu umhverfi s Ef varirnar eru misþykkar, sú berðu gloss á miðjuna á efri og neðri vör. varirnar varirnar og fylltu svo inn í. upp að varablýantslínunni. efri eða neðri, skaltu draga Mattur kremvaralitur er betri Það er auðvelt að Notaðu ljósasta varalitinn línu innan við útlínur þeirrar fyrir þykkar varir en hrímaður. breyta lagi varanna þinn yfi r allar varirnar, þykkari og utan við útlínur með varablýanti, vara- þerraðu og berðu varagloss þeirrar þynnri með varablýanti lit og glossi. Að velja á miðjar varirnar. Ef þú vilt og lita svo innan í. Notaðu rétta dýpt af varalit er þykkari varir skaltu nota ljósan varalit á þynnri vörina og mikilvægt: ljósir litir lítið eitt af lithverfri lýsingu í dekkri lit á þá þykkari: þrýstu gera varirnar fyllri og hvilftina yfi r miðri efrivör- vörunum létt saman til að dökkir litir minnka inni, þá virðist efri vörin blanda litunum. Berðu aðeins varir. þykkari. gloss á þynnri vörina. Litir fyrir klæðaskápinn þinn Hlutlausu litirnir eru tilvaldir fyrir dýrari fl íkur sem þú fjárfestir í eins og kápur, jakka og buxur. Þeir eru líka frábær kostur í staðinn fyrir svart. Áherslulitir eru þeir sem þú getur notað til að gera sem mest úr þinni litgerð með því að lífga upp á klæðaskápinn. Vandaðar varir í Áherslulitir vetrarkuldanum Eplagrænn Himinnblár Rauður Pastelbleikur Förðunarhandbókin kom út á dögunum en í henni má fi nna sér- Hlutlausir litir fræðileiðbeiningar sem hjálpa þér að auka sjálfstraustið og líta vel út. Stíllinn tók saman nokkur skemmtileg atriði úr bókinni. Meðalgrár Blár Kakó Mógrár Að snyrta kinnarnar AÐ NOTA PÚÐURKINNALIT ÞÚ ÞARFT PÚÐURKINNALIT OG KINNALITABURSTA Ef þú vilt leggja áherslu á andlits- fallið skaltu bera púðurkinnalitinn á kinnbeinin og út í átt að gagnaugunum, hreyfðu svo burstann í hringi til að búa til milda jaðra. Til gamans og til að skapa unglegt útlit má bera hann beint á kinnarnar. AÐ NOTA BRONSLIT Þú þarft bronslit og kinnalitabursta Settu annaðhvort fastan eða lausan púðurbronslit á púð- urburstann og sópaðu burstanum yfi r þau svæði þar sem andlitið yrði yfi rleitt sólbrúnt – eftir kinnbeinunum, yfi r enni, nef og höku.