<<

4 dagar: Megas XLR Grænland 34.900 kr. Vélmennið Megas tortímir plánetu í hverjum þætti og á því fátt sameiginlegt með okkar íslenska Megasi. ▲ SÍÐA 34 www.arcticwonder.com

3. apríl 2005 – 88. tölublað – 5. árgangur MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 SUNNUDAGUR

NÆSTU SKREF ÓLJÓS Ekki er ljóst hver næstu skref í ráðningu fréttastjóra Rík- isútvarpsins verða. Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri segir að það verði rætt í út- varpsráði. Sjá síðu 2

SKÝRSLAN TILBÚIN Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir nefndina hafa skilað endanlegri skýrslu um sölu Landssíma Íslands til ráðherranefndar um einkavæðingu. Sjá síðu 2

OSTUR ÁN STYRKJA Nýtt mjólkur- samlag utan kvóta ætlar að framleiða osta og fara í samkeppni á fákeppnismarkaði. Fyrirtækið kallast Mjólka og hefur þegar samið um sölu fjörutíu tonna til smásala. Sjá síðu 4

AFNÁM VERÐTRYGGINGAR Þing- flokksformaður Framsóknarflokksins segir að afnám verðtryggingar hafi verið rædd á þingflokksfundum og að viðskiptaráðuneyt- ið sé að vinna í málinu. Sjá síðu 4

VEÐRIÐ Í DAG

HANN SNÝST Í NORÐANÁTT með kvöldinu og má reikna með strekkingi vestan- lands en annars mun hægari. Él eða slydda á víð og dreif um landið í dag. Sjá síðu 4 MYND/AP DAGURINN Í DAG SORG Á PÉTURSTORGI Nunna huggar konu sem brostið hafði í grát eftir að tilkynnt var að páfinn væri látinn. Tugir ef ekki hundruð þúsunda manna voru á Péturstorginu í gærkvöld.

MYNDASÖGUR Málþing um mynda- sögur verður haldið í Grófarhúsi Borgar- Páfinn er látinn bókasafnsins klukkan 14. Úlfhildur Dags- Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða dóttir bókmenntafræðingur og Sjón flytja meðal annars fyrirlestra. um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Hann hafði átt

Kvikmyndir 34 Bækur 32 við erfið veikindi að stríða síðustu ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól. Tónlist 34 Íþróttir 24 Viðskipti 12 Sjónvarp 36 VATÍKANIÐ, AP Jóhannes Páll páfi hafði tilkynnt um andlát páfans. jafnframt sá páfi 20. aldar sem fest að hann þjáðist af Parkinsons- annar er látinn 84 ára að aldri. Tugir ef ekki hundruð þúsunda var langyngstur er honum hlotn- veiki. Joaquin Navarro-Valls, talsmað- manna komu saman á Péturstorg- aðist sá heiður. Hann var þá 58 Ekki er vitað hver mun taka við ur Páfagarðs, tilkynnti þetta inu í kjölfar tilkynningarinnar. ára. Páfinn sat næstlengst allra af Jóhannesi Páli páfa öðrum. klukkan 19.37 að íslenskum tíma. Margir grétu af sorg, bjöllur páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 Kosið verður um nýjan páfa eftir Heilsu páfa hafði farið mjög glumdu og sálmar voru sungnir. ár. Aðeins einn páfi hefur setið fimmtán til átján daga. Mikil hrakandi undanfarnar vikur. Síðar brutust út fagnaðarlæti en lengur, það var Píus IX. leynd liggur yfir öllu þegar nýr Undir það síðasta átti hann orðið það er ítalskur siður að votta Jóhannes Páll páfi annar hafði páfi er kosinn af rúmlega hundrað 77% erfitt með andardrátt. Hjarta- og merkum mönnum virðingu með átt við veikindi að stríða í fjölda- kardinálum kaþólsku kirkjunnar. nýrnabilun varð páfanum að ald- lófaklappi. mörg ár. Ristilkrabbameinsæxli Siðareglurnar eru þekktar en eng- urtila. Flaggað var í hálfa stöng Skipun Pólverjans Karol Woj- var skorið úr honum árið 1992. inn kardináli má ræða opinber- fólks í úthverfum lesa um alla Ítalíu og í kaþólskum tyla í páfastól 16. október 1978 Hann fór úr axlarlið árið 1993, lega um þá sem helst koma til * löndum víðsvegar um heim. markaði að ýmsu leyti tímamót lærleggsbrotnaði árið 1994 og greina eða hvern þeir munu kjósa. Fréttablaðið daglega. „Englarnir bjóða þig velkom- hjá kaþólsku kirkjunni. botnlanginn var fjarlægður árið Atkvæðagreiðslan sjálf fer fram í inn,“ var sagt á sjónvarpsstöð Fyrir utan að vera fyrsti Pól- 1996. Árið 2001, er páfi var kom- Sixtínsku kapellunni. Ekki missa af fólkinu Vatíkansins eftir að Navarro-Valls verjinn á páfastóli var Wojtyla inn á níræðisaldurinn, var stað- Sjá síðu 6 í stærstu hverfunum. Gamansemi guðanna Með heimþrá á vorin Á fimmtudaginn hafa mælst sextíu ár af ævi Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur búið í Megasar, eins umdeildasta og frábærasta Bandaríkjunum í nokkur ár. Á daginn snillings samtímans. Sjálfur vill hann reyna syngur hún inn á auglýsingar en þegar *Gallup febrúar 2005 við blástur sextíu kerta í sjálfskipuðu næði kvöldar er hún stjarnan í einkaveislum en samferðamenn minnast dagsins í gleði ríka fólksins. og fögnuði yfir örlátri gjöf. ▲ ▲ SÍÐUR 16 & 17 SÍÐA 18 2 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR

Ráðherrar samþykkja einkavæðingu Símans eftir helgi: Skýrsla um söluferlið tilbúin EINKAVÆÐING Jón Sveinsson, for- ar verður það kynnt í ríkisstjórn á maður einkavæðingarnefndar, seg- þriðjudag. Í framhaldinu verður ir nefndina hafa skilað endanlegri söluferlið kynnt opinberlega. skýrslu um sölu Landssíma Íslands Heimildir Fréttablaðsins herma til ráðherranefndar um einkavæð- að Síminn verði seldur í heilu lagi. SPURNING DAGSINS ingu. Í skýrslunni er mælt fyrir Þá hafa verið ræddar hugmyndir einni leið við sölu Símans. um að bak við hvert tilboð verði að Heimir, er kannski íslensk útgáfa af Samkvæmt heimildum Frétta- vera að minnsta kosti þrír hópar; lýtaaðgerðarþáttum eins og Extreme blaðsins eru formenn stjórnar- einstakir fjárfestar eða félög Makeover og The Swan á leiðinni? flokkanna samstiga í málinu. Þó þeirra. Einnig að enginn hópur Við erum alltaf að skoða og ef við ger- hefur ekkert samkomulag um sölu- megi fara með meirihluta hluta- um það þá skulum við vona að land- ferlið verið handsalað og hafa þeir fjár. - bjg læknir sitji rólegur í stofunni heima hjá ekki hist eftir að einkavæðingar- sér og njóti þáttarins. nefnd skilaði skýrslunni. Gert er ráð fyrir að ráðherranefnd um Heimir Jónasson er dagskrárstjóri Stöðvar 2 sem einkavæðingu hittist á mánudaginn FORMAÐUR hefur meðal annars sýnt íslenska útgáfu af Idol – EINKAVÆÐINGARNEFNDAR stjörnuleit, Viltu vinna milljón? og Einn, tveir og elda. og afgreiði málið frá sér. Verði Jón Sveinsson segir nefndina hafa skilað engar viðamiklar breytingar gerð- endanlegri skýrslu um sölu Landssímans. Hafnarfjörður: MARKÚS ÖRN Á FRÉTTASTOFU ÚTVARPS Markús fylgist með fyrsta fundi mannsins, sem útvarpsráð Tóku taldi hæfastan til að gegna starfi fréttastjóra Útvarps, með undirmönnum. Sá ákvað að taka ekki við starfinu eftir að kannabis og hafa sótt vinnustaðinn heim. Hann var ekki velkominn. amfetamín LÖGREGLUMÁL Sjö grömm af am- fetamíni og einn bútur af hassi náðist af fimm manns sem lög- reglan í Hafnarfirði stöðvaði í bif- reið í bítið í gærmorgun. Lögreglan gerði húsleit hjá Á MIKLATÚNI tveimur úr bifreiðinni í Hafnar- Börnin kunnu vel að meta snjókomuna í gær. firði í kjölfarið. Hún fann óunnið kannabis sem vó 21 gramm í um- búðum í öðru þeirra og sex Síðbúið páskahret á grömm af amfetamíni í hinu. höfuðborgarsvæðinu: Fólkið er á ólíkum aldri. Það var á leið í eftirpartí eftir skemmtanahald í miðbænum. Það FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. Snjóaði síðast var ekki byrjað að neyta efnanna. Þau voru yfirheyrð, þeim síðan sleppt og telst málið upplýst. í febrúar - gag VEÐUR Talsverð snjókoma var á landinu í gær. Veðurstofan hafði Friðrik Páll aftur spáð fyrir um snjókomuna en ■ LÖGREGLUFRÉTTIR samkvæmt upplýsingum hennar hefur þó ekki snjóað að ráði á ÓK ÖLVAÐUR UM HVERAGERÐI höfuðborgarsvæðinu síðan um Ökumaður á tvítugsaldri var miðjan febrúar. stöðvaður í Hveragerði af lög- Örlítil slydda var þó fyrir reglunni á Selfossi. Hann er við stjórnvölinn nokkrum dögum og í lok febrúar grunaður um ölvun við akstur. en ekkert þessu líkt. Það má því Hann var látinn blása í mæli og Útvarpsstjóri segir næstu skref við ráðningu fréttastjóra verða rædd í útvarps- segja að þetta síðbúna páskahret var nálægt efri mörkum eða rétt hafi komið eins og þruma úr heið- um 1. Séu menn yfir 1,2 í ráði. Það segir Markús einan um ákvörðunina. Fyrrverandi fréttastjóri sem skíru lofti fyrir þá sem orðnir blóðprufu geta menn átt von á ár- útvarpsráð vildi síður í starfið tekur aftur við stjórn á fréttastofu Útvarpsins. voru bjartsýnir um að vorið væri sviptingu ökuréttinda við fyrsta á næsta leiti. Óþarfi er þó að fara brot samkvæmt lögreglunni. Nið- RÍKISÚTVARPIÐ Ekki er ljóst hvernig útvarpsráðs, hefur sagt framhaldið alvarlegt og afskaplega erfitt til- að taka fram snjóbuxur og göngu- urstaða blóðprufu á eftir að skera staðið verður að ráðningu frétta- vera í höndum Markúsar. Undir það finningalega fyrir mjög marga, þar skíði því ekki er búist við að úr um ástand mannsins. stjóra fréttastofu Ríkisútvarpsins tekur Pétur Gunnarsson framsókn- með talinn Auðun Georg, hina um- snjórinn haldist í neinn tíma. Það eftir að Auðun Georg Ólafsson armaður og staðgengill Páls Magn- sækjendurna og aðra starfsmenn á ætti að birta til á næstu dögum. ákvað að taka ekki við starfi frétta- ússonar í útvarpsráði. fréttastofunni. Ég tel að í ljósi þessa -bg ■ stjóra hennar. „Útvarpsstjóri er skipaður af alls og vantrauststillagna á útvarps- KJARAMÁL Friðrik Páll Jónsson sem gegndi menntamálaráðherra og starfar í stjóra verði menn að hugsa sinn RÍFLEG LAUNAHÆKKUN HJÁ stöðu fréttastjóra þar til Auðun umboði hans en hvorki útvarpsráðs gang. Það á ekki síst við um Markús NORÐURÁLI Starfsmenn Norður- gekk í hús sest aftur við stjórnvöl- né starfsmanna stofnunarinnar,“ Örn og útvarpsráð sjálft.“ áls hafa samið um 24,5 prósenta inn. „Bogi [Ágústsson forstöðu- segir Pétur. Friðrik segir að verði staða launahækkun í nýjum kjarasamn- maður fréttasviðs] hringdi í mig og Ingvar Sverrisson sem situr fréttastjóra Útvarps auglýst aftur ingi við eigendur. Skrifað var bað mig að verða aftur starfandi fyrir Samfylkinguna í útvarpsráði geri hann fremur ráð fyrir að sækja undir samninginn í fyrrinótt og á fréttastjóri,“ segir Friðrik. Hann segir erfitt að átta sig á stöðunni aftur um: „En það er augljóst að það eftir að bera hann undir starfs- gegnir starfinu þar til mál skýrast. innan fréttastofunnar þar sem hún er afskaplega leiðinleg staða að menn. Á vef Verkalýsfélags Markús Örn Antonsson útvarps- breytist ört. Útvarpsstjóri verði að skila inn umsókn þegar allt er Akraness stendur að ljóst sé að stjóri sagði í viðtali við Stöð 2 að íhuga stöðu sína vel og útvarpsráð óbreytt hjá þeim sem eiga að fjalla stigið hafi verið mikilvægt skref næstu skref yrðu tekin fyrir á fundi ætlar að fjalla um málið í heild á um umsóknina.“ í átt til jöfnunar á launum á við útvarpsráðs á þriðjudag. Gunnlaug- þriðjudag. Ekki náðist í útvarpsstjóra. sambærilegar verksmiðjur. ur Sævar Gunnlaugsson, formaður „Ástandið á fréttastofunni er há- [email protected]

Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins:

Apollo hefur numið land! ÖSSUR SKARPHÉÐINSSON - ein stærsta leiguflugs-ferðaskrifstofa á Norðurlöndum. Telur farsælast að kosningabaráttan verði Ófaglega unnið á fréttastofu stutt. RÍKIÚTVARPIÐ Útvarpsstjóri Ríkis- útvarpsins, Markús Örn Antons- Formannskjör Samfylkingar: son, sagði í viðtali við Stöð 2 að fréttamenn Útvarps hefðu geng- ið furðu langt í fréttaflutningi til Össur hefur að koma málflutningi sér í vil á framfæri. Hann sagði viðtal fréttamanns fréttastofunnar við baráttuna Auðun Georg Ólafsson, hafi ver- STJÓRNMÁL Össur Skarphéðinsson, Nýjar víddir í sólarferðum ið óviðeigandi miðað við tilefnið. formaður Samfylkingarinnar, í samstarfi við Langferðir og Iceland Express. „Mér fannst mjög fjarstæðu- opnar í dag kosningaskrifstofu í kennt, að þau atriði [að Auðun hafi Ármúla 40. Össur býður sig fram • Flug á sólarströnd með viðkomu í Kaupmannahöfn. Mundu setið fund með formanni útvarps- MARKÚS ÖRN OG AUÐUN GEORG til formanns Samfylkingarinnar M Markús Örn sagði að framganga frétta- • Kynntu þér einstakt vortilboð Netklúbbs Iceland asterCard ráðs] skyldu hafa verið tekin upp líkt og Ingibjörg Sólrún Gísladótt- Express og á heimasíðu okkar, www.kuoni.is. ferðaáví manns við Auðun Georg hefði verið hörð. sunina! þar [í fréttatímanum] þegar var ir sem opnaði sína kosningaskrif- • Sætaframboð takmarkað. verið að ræða við hann svona ný- „Útvarpsstjóri er ábyrgur sinna stofu fyrir tæpum mánuði síðan.

Verð frá Innifalið: Flug milli Íslands og Kaupmannahafnar með tekinn við þessu starfi,“ sagði eigin orða. Ég sé enga ástæðu til „Þetta markar formlegt upphaf Iceland Express, hótel í Kaupmannahöfn, vikupakki Markús. Einhvers skonar spurn- að munnhöggvast við hann í fjöl- minnar kosningabaráttu,“ segir með Apollo með gistingu í tvíbýli, ferðir til og frá ingakeppni um hluti sem komu miðlum en bendi einungis á til Össur. „Ég hef mína kosninga- 55.995 kr. flugvelli á áfangastað, þjónusta danskra fararstjóra og á mann með öllum sköttum allir flugvallarskattar. málinu ekkert við hafi farið fram. fróðleiks að útvarpsstjóri sagði í bráttu svona seint því að ég tel að Við það hafi hann gert athuga- viðtalinu að hann hefði ekki heyrt það sé flokknum farsælast að Holtasmára 1 • 201 Kópavogur semdir. hádegisfréttir Útvarpsins fyrsta þessi barátta verði stutt.“ Sími: 5 100 300 • Símbréf: 5 100 309 Netfang: [email protected] Ingimar Karl Helgason frétta- apríl.“ Kosið verður með póstkosn- Heimasiða: www.langferdir.is maður tók viðtalið við Auðun: - gag ingu og verða atkvæðaseðlar Opnunartímar alla virka daga frá 10:00-17:00 sendir út 22. apríl. - th ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS ICE 27851 04/2005 að pantaflugáwww.icelandair.is skýrt ogþægilegtleikureinnaðkannaflugmöguleika á bókunarkerfi ávefokkar,www.icelandair.is.Notandaviðmótið er Við höfumnútekiðínotkunnýttogeinfaldaraleitar- og fyrir flugfariðáNetinu. Um helmingurfarþegameðIcelandairpantaroggreiðir Ný ogbetribókunarleiðáNetinu þægilegra ogfljótlegra Nú er Umbeðnir ferðadagarálægstaverði einfaldara, sem kaupaséralltafflugmiðaáwww.icelandair.is Kynntu þérmáliðogslástuíhópþeirratugþúsunda Íslendinga og greiðslu. tilteknum dögum,skoðamismunandiverðoggangafrápöntun áfangastað á viðkomandi almennt sem eríboði Lægsta verð 4 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR GENGIÐ GENGI GJALDMIÐLA 1.4.2005 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins: LÖGREGLUFRÉTTIR BELTIN BJÖRGUÐU Í BÍLVELTU Ökumaður skrámaðist þegar KAUP SALA fólksbíll valt á Norðurlandsvegi Unnið að afnámi við Vatnsdalshóla um klukkan hálf Bandaríkjadalur USD 60,52 60,80 fjögur í fyrrinótt. Þrjú voru í bíln- Sterlingspund GBP 114,19 114,75 um, öll innan við tvítugt. Þau voru flutt af lögreglunni á Blönduósi á Evra EUR 78,40 78,84 verðtryggingar sjúkrahús bæjarins til skoðunar. Lögreglan telur að bílbeltin hafi Dönsk króna DKK 10,52 10,58 EFNAHAGSMÁL „Málið hefur verið tryggingunni fyrir kattarnef á bjargað ungmennunum. Bíllinn er Norsk króna NOK 9,57 9,63 tekið fyrir á þingflokksfundum og kjörtímabilinu. „Þetta hefur mætt mikið skemmdur ef ekki ónýtur. vinna er hafin í viðskiptaráðu- mikilli andstöðu meðal annars hjá Sænsk króna SEK 8,55 8,60 neytinu,“ segir Hjálmar Árnason, bönkunum sem vilja meina að ÁTÖK Á ESKIFIRÐI Ungir menn þingflokksformaður Framsóknar- slíkt leiði til vaxtahækkunar þó ég rúmlega tvítugir að aldri slógust á Japanskt jen JPY 0,56 0,57 flokksins. skilji ekki hvernig þeir fá þá nið- Eskifirði aðfaranótt laugardags. Á stefnuskrá flokksins fyrir urstöðu. Miðað við reynslu ná- Lögreglan var kölluð að veitinga- SDR XDR 91,37 91,91 yfirstandandi kjörtímabil var að grannalanda hefur það ekki verið stað í bænum þar sem um sex afnema verðtryggingu allra lána raunin.“ manns áttu í átökum. Þeir voru skemmri en tuttugu ár en tveimur Hjálmar segist ekki vita drukknir. Lögreglan skakkaði leik- Gengisvísitala krónunnar FRÉTTABLAÐIÐ/GVA árum síðar bólar lítið á efnum. hvenær sjá megi fyrir endann á HJÁLMAR ÁRNASON inn og kom erfiðustu óróaseggjun- 108,00 -0,07% Hjálmar segir enn stefnt að því vinnu vegna þessa máls. Afnám verðtryggingar skemmri lána er um af svæðinu. Enginn gisti Heimild: Seðlabanki Íslands innan flokksins að koma verð- -aöe ennþá baráttumál Framsóknarflokksins. fangageymslur. Ostur án styrkja Nýtt mjólkursamlag utan kvóta ætlar að framleiða osta og fara í samkeppni á

MÝRARGATA fákeppnismarkaði. Fyrirtækið kallast Mjólka og hefur þegar samið um sölu Óljóst er hvað olli upptökum eldsins. LEIFSSTÖÐ fjörutíu tonna til smásala. Fyrirtækið bíður leyfa heilbrigðisyfirvalda. Er meðal þeirra bestu í könnun sem gerð var meðal ferðamanna um allan heim. Hús brann: LANDBÚNAÐUR Nýtt mjólkursam- samningum um sölu vörunnar,“ að ár. Hlutaféð sé yfir fjörutíu lag sem ætlar að sérhæfa sig í segir Ólafur. Stórar verslunar- milljónir: „Það er fyrir stofn- framleiðslu og sölu á ostum fyrir keðjur taki samkeppninni fagn- kostnaði og á að tryggja félaginu Flugstöð Leifs Mannbjörg innanlands- andi. rekstrarfé.“ Eiríkssonar: SLÖKKVILIÐIÐ Útigangsmaður var markað hefur Fjölskyldan á Eyjum II í Kjós Í fyrsta áfanga er gert ráð fyr- fluttur á sjúkrahús í fyrrinótt verið stofnað. og aðrir henni tengdir eru stofn- ir að framleiðslan verði um 40 vegna gruns um að hafa orðið fyrir ,, Við ætlum Mjólkursamlag- endur Mjólku. Sótt hefur verið um tonn af osti á ári. Fyrst um sinn Meðal reykeitrun. Maðurinn var í húsi að kaupa ið heitir Mjólka leyfi fyrir starfseminni til heil- ætli fyrirtækið að einblína á eina sem brann við Mýrargötu. Reykka- mjólk af og mun það brigðisyfirvalda og er þess vænst osttegund en stefnt sé að auknu fari slökkviliðsins fann manninn. starfa utan að leyfið fáist innan tíðar. Ráðgert vöruúrvali strax á næsta ári. þeirra bestu Vaktmaður segir slökkviliðið mönnum ef greiðslumarks- er að framleiðsla á mjólk vegna Forsvarsmenn Mjólkur segja FLUGSTÖÐVAR Flugstöðin í Hong alltaf leita af sér allan grun þegar þeir vilja kerfis landbún- ostagerðarinnar fari fram að Eyj- fákeppni hafa ríkt á mjólkurvöru- Kong er sú besta í heimi samkvæmt eldur kvikni í húsum. Ekki sé ljóst selja okkur aðarins sem um II en ostaverksmiðjan verði í markaði: „Það fyrirtæki sem könnun sem framkvæmd var á veg- hver upptök hans voru. Það sé í þýðir að það Ártúnsholti í Reykjavík. Stefnt er framleiðir osta er með 98 pró- um Airport Council International rannsókn. hana. Þá nýtur ekki að því að fyrstu vörur Mjólku senta markaðshlutdeild,“ segir árið 2004. Flugstöðin Seoul Incheon Vel gekk að slökkva eldinn. gildir okkur framleiðslu- komi á markað í byrjun sumars. Ólafur. Ostahúsið í Hafnarfirði lenti í öðru sæti og flugstöðin í Slökkviliðið kom á vettvanginn einu hvort styrkja frá hinu Ólafur segir að fyrirtækið ætli hafi þá markaðshlutdeild sem upp Singapore í því þriðja. rúmlega hálf fjögur og eldurinn menn eigi opinbera. einnig að kaupa mjólk til fram- á vanti. Inn á þann markað stefni Flugstöð Leifs Eiríkssonar lenti var slokknaður korter yfir fjögur. Ólafur M. leiðslunnar ef vel gengur: „Við Mjólka. th/gag í þriðja sæti í flokki flugstöðva Húsum í kring stafaði ekki hætta kvóta eða Magnússon, ætlum að kaupa mjólk af mönnum undir fimm milljónum í könnuninni af eldinum. - gag ekki.“ framkvæmda- ef þeir vilja selja okkur hana. Þá sem gerð var á 48 flugvöllum um stjóri Mjólku, gildir okkur einu hvort allan heim. Farþegar svöruðu segir fyrirtækið ætla að bjóða menn eigi kvóta eða ekki.“ spurningum um hina ýmsu þjón- Fangelsisyfirvöld: sambærilegt verð og neytendum Ólafur segir undirbún- ustuþætti í byggingunni. - sgi bjóðist í verslunum. ing hafa staðið „Við höfum þegar gengið frá yfir á ann- Brugðust Sundlaugar: rangt við Fótasveppir í ÁLIT Umboðsmaður Alþingis segir fangelsisyfirvöld ekki hafa brugðist rétt við þegar þau karlaklefum ákváðu að setja fanga á Litla- HEILBRIGÐISMÁL Fótsveppamengun Hrauni í 78 klukkustunda ein- er mun algengari í karlakeflum angrun. sundlauga en í kvennaklefum, Fanginn kvartaði yfir því að samkvæmt nýrri rannsókn Land- hann fengi ekki almenna heil- spítalans og Háskóla Íslands. brigðisþjónustu í fangelsinu og Ástæðurnar fyrir því að meiri sagði að yrði ekki bætt úr því eða fótsveppamengun er í skiptiklef- hann fluttur í annað fangelsi um karla en kvenna eru tvíþættar. kynni hann að taka eigið líf eða Í fyrsta lagi sækja mun fleiri karl- annarra. ar en konur sundlaugarnar. Í öðru Umboðsmaður biður dóms- og lagi eru fótsveppasýkingar al- kirkjumálaráðuneytið að bæta úr gengari meðal karla en kvenna. vinnuferlum hjá fangelsisyfir- FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Einnig kom í ljós að gólfin í völdum svo bregðast megi rétt við KÝR Á BEIT Í KJÓS UM MITT SUMAR kvennaklefum eru þrifin oftar en slíkum aðstæðum. - gag Fjörutíu tonn af nýrri osttegund koma á markaðinn fáist leyfi heilbrigðisyfirvalda, eins og er í sjónmáli. Hann verður ekki ríkisstyrktur. gólfin í karlaklefum. - bþg

Viltu vinna miða á 199 kr! VARÚÐ ÁRA • • ÓRITSKOÐAÐUR • • BANNAÐ INNAN 18

Sendu SMS skeytið BTL DAF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar eru miðar á Sailesh • ADSL tengingar hjá BTnet • DVD myndir og margt fleira.

! Þú færð miða á dávaldinn Sailesh í öllum verslunum Skífunnar og á skifan.is. Miðaverð 3.500 kr. „Langfyndnasti gríndávaldur á jörðinni! -MTV

Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið. Fólk undir 18 ára aldri verður ekki afhentur miði þar sem aldurstakamark er 18 ára.

6 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR

Siv Friðleifsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins: Ráðherrar gegni ekki þingmennsku ALÞINGI Siv Friðleifsdóttir, þingmað- armanna standi til þess að koma ur Framsóknarflokksins, hefur þessu í framkvæmd hið fyrsta en mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um eitt af meginatriðunum í kosninga- KJÖRKASSINN að ráðherrar gegni ekki jafnframt stefnuskrá flokksins fyrir síðustu þingmennsku. Í umræðunni um kosningar var að koma á þeim Hljópstu 1. apríl? frumvarpið kom fram að bæði breytingum að ráðherrar gegni ekki Niðurstöður gærdagsins á visir.is Framsóknarflokkur og Samfylking jafnframt þingmennsku. hafa ályktað í samræmi við frum- „Nefndin um endurskoðun Já 15% varpið. Tilgangurinn er að skerpa stjórnarskrárinnar hlýtur að skoða Nei 85% skilin milli löggjafarvaldsins og þetta eins og aðrar hugmyndir um framkvæmdarvaldsins. breytingu á stjórnarskrá. Nefndin SPURNING DAGSINS Í DAG: „Við Pétur Blöndal vorum sam- hefur skýrt frá því að þar sé allt til Var rétt hjá Auðuni Georg mála í umræðunum um frumvarpið skoðunar,“ segir Siv. „Þetta er mikil- Ólafssyni að taka ekki starf að nú væri meira lag en oft áður því væg breyting sem hægt er að horfa yfirstandandi er endurskoðun á á í samhengi við breytingar á stjórn- fréttastjóra Útvarps? FRÉTTABLAÐIÐ/GVA stjórnarskránni en ekki er oft sem arráðinu sem búið er að tala um í SIV FRIÐLEIFSDÓTTIR Farðu inn á fréttahluta visir.is það gerist,“ segir Siv. fjölda ára og miða að því að fækka Mælti í gær fyrir frumvarpi um að ráðherrar gegni ekki jafnframt þingmennsku. Markmiðið og segðu þína skoðun Hún benti á að hugur framsókn- ráðuneytum og sameina.“ - sda er að skerpa skilin milli löggjafarvaldsins og framkvæmdarvaldsins.

Hafnarfjörður: Eiginmaður og fjölskylda Schiavo: Einn skóli Aðskildar fyrir börnin jarðarfarir Víðförull og LEIKSKÓLI Hafnarfjarðarbær byggir sameiginlegan grunn- BANDARÍKIN Krufning á líki Terri skóla og leikskóla í Vallarhverfi. Schiavo er lokið. Líkið verður af- Í Hraunvallaskóla verða fjórar hent eiginmanni hennar sem mun leikskóladeildir auk grunnskól- láta brenna það og grafa í ótil- ans. Leiksvæði barnanna verða greindum fjölskyldugrafreiti. aðskilin en mötuneyti, umsýsla Terri Schiavo hafði lengi verið íhaldssamur og þjónusta verða sameiginleg miðpunktur langrar lagabaráttu Ferill Jóhannesar Páls II páfa var að ýmsu leyti einstakur. Hann var fyrsti og skólinn opinn. um það hvort henni skyldi haldið Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri lifandi eður ei. Hún hafði fengið Pólverjinn sem varð páfi og sat næstlengst allra páfa sögunnar. Hafnarfjarðar, segir skólann alvarlegan heilaskaða og verið áhugavert þróunarverkefni. haldið lifandi í fimmtán ár með ANDLÁT PÁFA Skipun Pólverjans „Við lítum svo á að þetta sé því að gefa henni næringu í gegn- Karol Wojtyla í páfastól þann 16. spennandi útfærsla, bæði hag- um slöngu. Þrátt fyrir að niður- október 1978 markaði að ýmsu leyti ræði og opnari möguleikar í staða sé komin í málinu er deil- tímamót hjá kaþólsku kirkjunni. kennslu. Bilið milli grunnskóla unni þó ekki lokið því enn rífast Fyrir utan að vera fyrsti Pól- og leikskóla verður brúað.“ fjölskylda og eiginmaður um hvar verjinn á páfastóli var Wojtyla Ráðgert er framkvæmdum jarða eigi Terri. Eiginmaðurinn, jafnframt sá páfi 20. aldar sem var við skólann ljúki á næsta ári og Michael Schiavo, hefur þó fengið langyngstur er honum hlotnaðist kennsla hefjist haustið 2006. leyfi frá dómstólum til þess að sá heiður. Hann var þá 58 ára. Fer- - gag ákveða greftrarstað. ■ ill hans upp metorðastigann innan kirkjunnar hafði verið hraður. Hann var vígður prestur árið 1946 og átján árum síðar skipaður erki- biskup af Kraká, fæðingarborg Tölvunám eldri borgara hans sem á öldum áður var aðsetur Póllandskonunga. Árið 1967 fékk hann kardinálatign. En þótt hann nyti viðurkenningar var hann lítt Grunnur þekktur utan Páfagarðs og fáir 30 kennslustunda byrjendanámskeið. Engin undirstaða nauð- veðjuðu á að hann yrði arftaki Jó- synleg, hæg yfirferð með þolinmóðum kennurum. Aldurs- hannesar Páls, sem andaðist eftir aðeins 33 daga páfadóm. takmark 60 ára og eldri. Á námskeiðinu er markmiðið að Karol Wojtyla tók sér páfa- þátttakendur verði færir að nota tölvuna til að skrifa texta, nafnið Jóhannes Páll II eftir að setja hann snyrtilega upp og prenta, fara á internetið, taka á kardinálar kirkjunnar kusu hann móti og senda tölvupóst. Þátttakendur læra að koma sér upp eftir að hafa setið í tvo daga á rök- ókeypis tölvupóstfangi. stólum í Sixtínsku kapellunni í Péturskirkjunni í Róm. Páfatíð hans átti eftir að verða sú næst- Kennsla hefst 6. apríl lengsta í sögu kaþólsku kirkjunn- og lýkur 27. apríl. ar. Aðeins einn páfi hefur setið Kennt er mánudaga lengur, það var Píus IX sem sat í og miðvikudaga kl 13 - 16. 31 ár og sjö mánuði 1846-1878. Verð kr. 19.500,- Víðförlasti páfi allra tíma Vegleg kennslubók innifalin. Á yngri árum helgaði Karol Woj- tyla krafta sína íþróttum, stund- aði meðal annars knattspyrnu og Framhald I skíði. Hann var mikill leiklist- 30 kennslustunda námskeið, hentar þeim sem lokið hafa arunnandi og íhugaði á tímabili að gerast atvinnuleikari. byrjendanámskeiðinu eða hafa sambærilega undirstöðu. Á meðan á hernámi Þjóðverja PÁFI Á ÍSLANDI • Upprifjun stóð í síðari heimsstyrjöld lagði Frá messu páfa á Landakotstúni 2. júní 1989. • Æfingar í Word ritvinnslu Wojtyla stund á guðfræðinám í • Leit og vinnsla á internetinu og meðferð tölvupósts. Krakáháskóla. Að stríðinu loknu ferðalögum sínum jafngildi 27 yfirmanns kirkjunnar til þess fallin • Excel kynning var hann vígður prestur. Árið hringferðum um jörðina. að fæla fólk frá henni í nútímanum. 1964 var hann orðinn erkibiskup En ósk hans um nálægð við al- En Jóhannesar Páls II verður þó og kardináli árið 1967. þýðuna kostaði hann nærri því líf- ekki síst minnst fyrir sögulegt Kennsla hefst 7. apríl og lýkur 28. apríl. ið. Árið 1981 var honum sýnt bana- hlutverk sitt í að andæfa kommún- Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl 13 - 16. JÓHANNES PÁLL II PÁFI tilræði. Tyrkneskur ofstækis- ismanum. Mest voru áhrif hans í Verð kr. 19.500,- Vegleg kennslubók innifalin. 1920: Fæddur nærri Kraká í S-Póllandi maður, Mehmet Ali Agca, særði því sambandi í heimalandi hans, en 1946: Vígður prestur hann alvarlegum skotsárum á Pét- Pólverjar voru ein fjölmennasta 1964: Skipaður erkibiskup af Kraká urstorginu. Eftir langan bataveg Austantjaldsþjóðin. Kirkjan reynd- Framhald II 1978: Kjörinn páfi heimsótti hann tilræðismanninn í ist mörgu fólki athvarf undan kúg- fangelsi og fyrirgaf honum. Lengi un kommúnistastjórnarinnar. 30 kennslustunda námskeið ætlað þeim sem lokið hafa fyrra Sem „aðkomumaður“ í Páfa- hafa verið uppi getgátur um að Síðustu æviárin var páfi framhaldsnámskeiðinu eða hafa sambærilegan grunn og garði gekk hann til verka af mik- sovéska leyniþjónustan hafi verið heilsutæpur. Ristilkrabbameins- vilja enn meiri þekkingu og þjálfun. Byrjað er á upprifjun og illi atorkusemi. Hann var aldrei viðriðin tilræðisáætlunina, en æxli var skorið úr honum árið maður sem kaus að loka sig af á valdhöfum austantjalds var 1992. Hann fór úr axlarlið árið svo er haldið áfram og kafað dýpra með framhaldsæfingum bak við þykka veggi Vatíkansins, áhrifavald hins pólska páfa á fólk 1993, lærleggsbrotnaði árið 1994 í ritvinnslu, á netinu og tölvupóstinum ásamt Excel. Einnig er eins og það er orðað í upprifjun þar eystra þyrnir í augum. og botnlanginn var fjarlægður fjallað um stafrænar myndavélar og meðferð ljósmynda í fréttavefjar BBC um feril hans. árið 1996. Árið 2001, er páfi var heimilistölvunni. Ýmislegt fleira skv. óskum þátttakenda. Mjög fljótlega eftir skipunina Íhaldssemi og andkommúnismi kominn á níræðisaldurinn, var varð hinn nýi páfi auðþekkt tákn Þrátt fyrir að vera um margt nú- staðfest að hann þjáðist af Parkin- Kennsla hefst 7. apríl og lýkur 28. apríl. Kennt er mánudaga fjölmennustu kirkjudeildar tímalegur í háttum, sem lýsti sér sonsveiki. kristninnar. Jóhannes Páll II var meðal annars í ferðagleði hans, ein- Þrátt fyrir heilsuvandamálin og miðvikudaga kl 13 - 16. Verð kr. 17.000,- víðförlasti páfi allra tíma. Hann kenndust viðhorf Jóhannesar Páls veitti páfi trúuðum áheyrn í Páfa- var fyrsti páfinn í sögunni sem II til kirkjulegra málefna af íhalds- garði á hverjum miðvikudegi sem heimsótti Ísland, en það gerði semi. Afstaða hans til hjónaskiln- hann var ekki fjarverandi á ferða- hann snemmsumars 1989. Á ferli aða, getnaðarvarna og fóstureyð- lagi. Þar til heilsu hans hrakaði sínum á páfastóli heimsótti hann inga átti sér marga gagnrýnendur, síðast og banalegan hófst hafði Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sími: 544 2210 • www.tsk.is • [email protected] alls 100 lönd. Áætla má að vega- utan sem innan kirkjunnar. Að sögn hann ekki misst úr eina áheyrn lengdin sem hann lagði að baki á gagnrýnenda eru slík viðhorf æðsta síðan í september 2003. - aa

3. apríl 2005 SUNNUDAGUR

FRÁ DEGI TIL DAGS

Vihjálmur í Seðlabankann? bandi helst nefnt nafn Vilhjálms Egils- birtir í blaðinu á föstudaginn. Skrif Ekki síðar en á næsta ári lætur Birgir sonar fyrrverandi alþingismanns og nú- Ólafs eru ekki í hávegum höfð meðal Ísleifur Gunnarsson aldurs vegna af verandi ráðuneytisstjóra í sjávarútvegs- fjölmiðlamanna (sem út af fyrir sig er starfi bankastjóra Seðlabankans. Eins ráðuneytinu. Mun það ekki spilla fyrir þó enginn hæstiréttur um gildi þeirra), SJÓNARMIÐ og gengur með feit embætti sem svo að Vilhjálmur er hagfræðingur að þykja einkennast af þröngu sjónarhorni HAFLIÐI HELGASON eru kölluð eru hafnar vangaveltur um mennt og starfaði sem slíkur um árabil og þráhyggju um „Baugsmiðlana“ , en arftaka hans. Viðskiptablaðið, sem hef- áður en hann hóf afskipti af stjórnmál- njóta þess meira álits meðal ráðherra Fréttastjóramálið ber vitni ömurlegu hugarfari ur góð og náin tengsl við um. Þá styrkir það stöðu Vilhjálms að og stjórnarþingmanna. Er sennilegt að forystumenn Sjálf- hann er talinn í náðinni hjá flokksfor- bókin sé ekki síst ætluð stjórmálamanna í garð fjölmiðla. stæðisflokksins, manninum, Davíð Oddssyni, eftir að á náttborð þeirra – segir á föstudaginn hafa stutt hann dyggilega á Alþingi. við hliðina á silkihúf- að embætti Birgis unum! Sé það rétt er tilheyri flokknum Á náttborð ráðherra umhugsunarefni fyrir útgefandann hvort og þar á bæ heyrist Hið nýja bókaforlag Jakobs F. Ásgeirs- ekki væri frekar við Útvarpsráð og í þessu sonar, Uglan, ætlar innan skamms að hæfi að hafa pistl- sam- gefa út í kilju fjölmiðlapistla sem Ólafur ana í viðhafnar- Teitur Guðnason blaðamaður hefur um bandi með gyll- skeið ritað í Viðskiptablaðið. Þetta ingu. -stjóri rúin trausti kemur fram í viðtali við Jakob sem Ólafur Teitur [email protected] ndalokin í fréttastjóramáli Ríkisútvarpsins eru í senn vand- ræðaleg og dapurleg. Nýráðinn fréttastjóri missteig sig Ehrapallega í viðtali við fréttamann RÚV og eftir það var trú- verðugleiki hans enginn. Það er rangt sem segir í yfirlýsingu Auð- uns Georgs, þegar hann ákvað að hætta við að taka fréttastjóra- Af sjálfsmynd þjóðarinnar starfið, að fréttamaðurinn hafi með lævíslegum hætti komið hon- um í vandræði. Um þau vandræði var hann einfær, því miður. Hann Það vill iðulega gleymast í um- frjálsra hugsana. Ungur að vísu, TÍÐARANDINN kaus að byrja viðtalið á að greina ekki satt og rétt frá og af því ræðunni um trúarbragðafræðslu ómótaður. Á næstu árum fann ég á Íslandi að íslensk saga er kristin SIGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON hins vegar að ég gat ekki yfirgef- spunnust vandræðin. saga. Að lang stærstum hluta. Svo ið samfélag mitt; ég var snar part- stórum reyndar að önnur trúar- ur af arfleifðinni og þeim ein- brögð eru aðeins lágvær tónn í Sjónarhóll Íslend- kennum þjóðarinnar sem gera ,, Stjórmálamenn þurfa oft að þola aðgangshörku hljómkviðunni. ,, hana frjálsa, víðsýna, kraftmikla fjölmiðla í umdeildum málum. Það er hluti af þeirra Og hér tala staðreyndir. inga er eyja úti í og áræðna. Ég fann einfaldlega að Sem við fáum ekki flúið. miðju Atlantshafi; fremur ég var mótaður af kristnum veru- starfi og þeir sem ekki þola eina og eina gusu sem þeir telja Og viljum ekki flýja. leika. óverðskuldaða eiga einfaldlega að leita sér að rólegra starfi. Íslensk saga er sumsé kristin köld og óræktarleg. Þar hef- Ég hefði líkast til getað flúið. saga. Hún er saga kristinna gilda ur hins vegar verið ræktuð Og svo sem inn í einhvern öðru- Auðuni er hins vegar nokkur vorkunn í málinu. Án þess að hann sem hafa litað alla afstöðu lands- trú um aldir og það er ekki vísi veruleika; lokað mig af ... geti firrt sig algerlega ábyrgð á hlut sínum í málinu er hann að manna til góðra verka og slæmra. klæðst krumpuðum léreftspokum Hún er saga siðar, sem hefur síst þaðan sem þjóðin hefur og neitað mér um annað fæði en vissu marki fórnarlamb í pólitískum hráskinnaleik. Niðurstaða reynst flestum öðrum siðum um- öðlast sjálfsmynd sína. kartöflur og vatn. Byrjað að lesa málsins ætti að vera stjórnmálamönnum áminning um að þeir tím- burðarlyndari, frjálsari og mann- bækur með einhverjum öðrum ar séu liðnir að aðrar forsendur en faglegar ráði því hverjir eru vænlegri. augum en mínum eigin. Ég kaus ráðnir í stöður hjá hinu opinbera. Það er alveg óhætt að við- hins vegar að fylgja megin- Menn þurfa að spyrja sig að þessu loknu hver sé staða Ríkisút- urkenna þetta. straumnum. Lifa eins og Ís- Og líklega er þetta ekki lendingar vilja. Og það er fínt. varpsins eftir orrahríðina. Augljóst er að algjör trúnaðarbrestur er hroki. Sú umræða að kristni- milli almennra starfsmanna Ríkisútvarpsins og útvarpsstjóra, Það væri álíka gáfulegt að fræðikennsla afvegaleiði ís- Markúsar Arnar Antonssonar. Erfitt er að sjá nema tvo kosti í kenna ekki þessa kristnu lensk ungmenni er alvarlega á þeirri stöðu; annaðhvort að skipt verði um útvarpsstjóra eða að sögu í skólum landsins og að skjön við heilbrigða skyn- skipt verði um starfshóp, nánast eins og hann leggur sig. leggja niður íslenskukennslu. semi. Auðvitað upplýsum við Kristnin er svo rækilega alla Íslendinga um sögu þjóð- Trúnaðarbrestur er einnig algjör milli starfsmanna og meiri- samofin íslenskri sögu og arinnar og það, hvernig hún hluta útvarpsráðs. Dómgreindarleysi ráðsins og útvarpsstjóra hef- menningu að þar verður á hefur viljað hugsa, trúa og ur skaðað stofnunina verulega og það er á ábyrgð þessara aðila að löngum köflum ekki gerður breyta. Það er ekki áróður. bæta þann skaða. Erfitt er að sjá að það verði gert öðruvísi en með mikill greinarmunur á. Það er fræðsla. Auðvitað yfir- afsögn. Það útvarpsráð sem mælti með Auðuni Georg í starf frétta- Stundum enginn. Á síðari gefum við ekki fortíð okkar í tímum kann að þykja flott – einhverri misskilinni tilraun stjóra hlýtur að axla ábyrgð á því dómgreindarleysi og víkja. Það og gott ef ekki kúl eins og til að gera öllum heiminum til getur í það minnsta ekki tekið þátt í ráðningarferli nýs fréttastjóra. það heitir í nútímanum – að hæfis. Það tekst aldrei. Sýn Sama gildir um útvarpsstjóra. hreita ónotum í kristnina, landsmanna á lífið mun alltaf Stjórnarflokkarnir hafa gert nokkrar atlögur að sjálfstæði fjöl- segja ofríki hennar algert, verða upptekin af hnattstöð- miðla á undanförnum misserum. Fréttastjóraráðningin og fjöl- íhaldið ömurlegt, siði hennar unni. Það er eðlilegt, einfald- miðlafrumvarpið í fyrra afhjúpa ömurlegt hugarfar og sýn á fjöl- á undanhaldi. lega mannlegt. Þannig finnst Gott og vel. okkur til dæmis mikilvægara miðla. Hugarfar þess sem býst við því að frétta- og blaðamenn séu En við skulum gangast við að læra um fjöllin á Suður- strengjabrúður í höndum þeirra sem yfir þá eru settir. Þetta hug- sögu okkar og menningu. Til- landi en heiðarnar upp af arfar stjórnvalda á sér svo sem samsvaranir í veröldinni og af þeim raunir manna til að endur- Wagga Wagga. Sprengisandur löndum sem næst okkur eru má nefna Rússland og Ítalíu. hanna fortíðina hafa allar stendur okkur nær en Sahara. Þar sem siðmenntaðir stjórnmálamenn ráða ríkjum eru fjölmiðl- mistekist. Sovétherrar Og Gunnarshólmi fer betur í reyndu að þurrka burt heilu munni en Leaves of Grass. ar hvergi látnir sæta pólitískum afskipum, hvort sem þeir eru í rík- fyrirmennin á ljósmyndum Fræðsla og upplýsing hlýtur is- eða einkaeigu. Stjórnmál eru opinber mál og varða almenning í og götuhornum – og bóka- ávallt að taka mið af því hver ríkum mæli. Stjórnmálamenn þurfa oft að þola aðgangshörku fjöl- brennur eru enn ein helsta við erum, hvar við erum. Að miðla í umdeildum málum. Það er hluti af þeirra starfi og þeir sem sáluhjálp margra þrengstu halda því fram að slíkt sé ekki þola eina og eina gusu sem þeir telja óverðskuldaða eiga ein- FRÉTTABLAÐIÐ/TEIKNING: SIGURÐSSON HELGI ofstækishópa mannkyns. En áróður er í besta falli skondið. þeir hópar höfða ekki til Sjónarhóll Íslendinga er eyja faldlega að leita sér að rólegra starfi. Það er ekki stórmannlegt að margra. Ofstækið leitar jafnan einkum og sér í lagi Ísland og úti í miðju Atlantshafi; fremur kvarta undan slíku. Að reyna að beygja fjölmiðla undir sig með eyðileggingarinnar. Og þótt það nokkur nálæg lönd. köld og óræktarleg. Þar hefur pólitískum ofstopa er hins vegar háttur smámenna. ■ geti stjórnað um stund stekkur Íslensk kristni, ef svo má hins vegar verið ræktuð trú um því varla bros. Það er fráhrind- segja, hefur á síðari öldum verið aldir og það er ekki síst þaðan andi. mild og umburðarlynd, öfgalaus sem þjóðin hefur öðlast sjálfs- Hvort heldur það hefur verið í og frjálsynd. En siðurinn samt mynd sína. Og alla daga erum við pólitík eða trúmálum hefur of- skýr. Gildin klár. Hvort sem að koma upp um kristni okkar; stækið haldið aftur af framförum. landsmenn telja sig kirkjurækna hún leynist einfaldlega í vitund- Það hefur haldið aftur af fólki, eða ekki, trúrækna eða ekki, hafa inni, orðavalinu, látbragðinu. vilja þess og löngunum. Við þeir fylgt þessari menningararf- Stundum er spurt af hverju ís- þekkjum þetta úr pólitískum til- leifð þjóðarinnar – og ekki viljað lensk þjóð hefur náð jafn langt í raunum í Evrópu, jafnt sem Afr- víkja frá henni. Kristnin hefur veraldlegum og andlegum efnum íku, Asíu og Ameríku. Og við leynt og ljóst mótað þjóðarsálina. og raunin hefur orðið á síðustu þekkjum þetta úr kirkjusögunni. Kannski er í tísku að halda ein- hundrað árum. Stundum segjum Á ofríkistímum kirkjunnar, hverju öðru fram. Kannski hentar við að fámennið hafi þjappað okk- sem voru langar og ljótar miðald- betur á rokkuðum tímum að segja ar saman; stundum að veðrið hafi ir, tókst kirkjunnar mönnum að kristnina vera áníðslu einhverrar hert okkur. Það gleymist iðulega afvegaleiða boðskap kristninnar. frjálsrar hugsunar; hún brjóti á að kristið umburðarlyndi og Þeir urðu sjálfir miðja hennar, réttindum manna. Kannski er ein- frjálslyndur siður hefur leyst úr framkvæmdavald og löggjöf. Að hver partur þjóðarinnar orðinn læðingi krafta sem hafa notið sín ekki sé talað um dómsvald. svo heilagur að hann má hvorki hér á landi um aldir. Við erum Hræðilegt dómsvald. Þær þjóðir við skoðun né sið, hvað þá trú. með öðrum orðum afkomendur sem náð hafa lengst út úr þessum Sjálfur sagði ég mig úr Þjóð- umburðarlyndis. miðöldum hafa allar flúið þennan kirkjunni á unga aldri. Líklega 16 Það glæsilega við svona trúarsið ófögnuð ofstækisins, blindrar vetra. Það fannst mér svalt. Rót- er að mega efast. Það leyfist ekki bókstafstrúar – hvort heldur er tækur ungur maður sem vildi öllum. Og mætti gerast oftar á öðr- pólitískrar eða trúarlegrar. Og hvorki láta foreldra né þjóðfélag um sviðum, jafnvel hér á landi – þetta á við um Ísland, reyndar segja sér fyrir verkum. Maður svo sem í flokkspólitíkinni. ■

ÚTGÁFUFÉLAG: 365 – prentmiðlar RITSTJÓRI: Kári Jónasson FRÉTTARITSTJÓRAR: Sigurjón M. Egilsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson AÐSTOÐARRITSTJÓRI: Jón Kaldal FULLTRÚI RITSTJÓRA: Guðmundur Magnússon RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Steinunn Stefánsdóttir AUGLÝSINGASTJÓRI: Þórmundur Bergsson RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR: Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík AÐAL- SÍMI: 550 5000 SÍMBRÉF Á FRÉTTADEILD: 550 5006 NETFÖNG: [email protected] og [email protected] VEFFANG: visir.is UMBROT: 365 – prentmiðlar PRENTVINNSLA: Ísafoldarprentsmiðja ehf. DREIFING: Pósthúsið ehf. [email protected] Fréttablaðinu er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslunum á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871 Faxafen 10 • 108 Reykjavík Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215 www.tsk.is • [email protected] Opnaðu nýjar dyr

Grafík og hönnun

Stafrænar myndavélar og meðferð stafrænna mynda í heimilistölvunni SÉRFRÆÐINÁMSKEIÐ Næstu námskeið: Með alþjóðlegum prófgráðum 1. Föstudagana 8. og 15. apríl kl. 17:30 – 21:30 báða dagana. 2. Laugardagana 9. og 16. apríl kl. 13:00 – 17:00. Verð kr. 15.000,- Innifalin ný kennslubók á íslensku. A+ Vefsíðugerð II - Dreamweaver Mjög hagnýtt nám til undirbúnings tveim alþjóðlegum prófum. Nám þetta hentar þeim sem vilja auk alþjóðlegrar vottunar, fá aukinn skilning á Stutt en markvisst námskeið fyrir lengra komna. Aðaláhersla námskeiðsins virkni tölvunnar, bæði hvað varðar vélbúnaðinn (A+ Core Hardware) og ýmis stýrikerfi er þjálfun í notkun á Dreamweaver forritinu sem er eitt öflugasta og (A+ OS Technologies). vinsælasta vefsmíðaforritið. Önnur viðfangsefni námskeiðsins er HTML og CSS. Þetta námskeið hentar einnig vel þeim sem þurfa að sjá um viðhald á vef A+ þekking er góð undirstaða fyrir þá sem sinna viðhaldi og fyrirtækja eða stofnana. Þátttakendur geta unnið með eigin vef á kerfisstjórn tölvubúnaðar hjá fyrirtækjum og stofnunum. námskeiðinu. Sjá nánari lýsingu á heimasíðu skólans. Að loknu námi eiga þátttakendur að vera færir um að standast tvö eftirtalin próf sem veita alþjóðlega vottun: • 220-301 A+ Hardware Technologies Námskeiðið hefst 19. apríl og lýkur 12. maí. • 220-302 A+ Operating Systems Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17:30 – 21:00. Verð kr. 39.000,- Allt kennsluefni innifalið. Námskeiðið hefst 6. apríl og lýkur 14. maí. Kennt er mánudags- og miðvikudagskvöld frá kl. 17:30 – 21:00 og annan hvern laugardag frá 9:00 – 12:30. Verð kr. 98.000,- án prófa, kr. 126.000,- með tveimur A+ prófum. Þeir sem lokið hafa 18 stunda námskeiðinu í tölvuviðgerðum hjá okkur hafa mjög góðan grunn fyrir þetta námskeið og býðst 25% afsláttur af verði Vefsíðugerð III – MySQL & ASP námskeiðs án prófa.

Framhaldsnámskeið í hefðbundinni vefsíðugerð. Þátttakendur læra að MCP XP kerfis- og netstjórnun tengja vefsíður við MySQL gagnagrunnsþjón og nota til þess hina vinsælu ASP tækni frá Microsoft. Ítarleg lýsing á heimasíðu skólans. Aðalmarkmið þessarar námsbrautar er að gera þátttakendur færa um að setja upp og reka tölvunet í minni og meðalstórum fyrirtækjum. Námskeiðið hefst 8. apríl og lýkur 26. apríl Kennt er þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 17:30 – 21:00. Verð kr. 42.000,- MCP námið er einnig grunnur að flestum öðrum sérfræðinámsbrautum Microsoft. Þeir sem ljúka þessu námi og því prófi sem það miðast við (próf 70-270) öðlast alþjóðlega vottun sem „Microsoft Certified Professional“ Grafísk hönnun Ítarlega námslýsingu er að finna á heimasíðu skólans. Námskeiðið hefst 18. maí og lýkur 9. júní. Kennt er mánudags- og Vinsælt og sérlega hagnýtt nám ætlað þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin miðvikudagskvöld frá kl. 17:30 – 21:30 í grafískri vinnslu eða fólki sem vill skapa sér forskot í frekara námi t.d. á og laugardaga frá 9:00 – 13:00. Verð kr. 84.000,- án prófs, kr. 98.000,- með einu prófi. háskólastigi. Þetta nám hentar einnig þeim sem vilja hanna sínar auglýsingar sjálfir hvort heldur fyrir vef- eða prentmiðla. Kennd er notkun þriggja mest notuðu hönnunarforritanna; Photoshop, MCSA Freehand og Flash. „Microsoft Certified Systems Administrator“ er nám fyrir þá sem vilja öðlast Hefst 6. apríl og lýkur 2. maí. alþjóðlega vottun sem sérfræðingar við umsjón og rekstur Microsoft netkerfa. Kennt er mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17:30 – 21:00 og laugardaga frá 9:00 – 12:30. Verð kr. 65.000,- Allt kennsluefni innifalið. Þetta nám samanstendur af eftirfarandi prófgráðum. • MCP XP (próf 70-270) • MCDST (próf 70-271 og 70-272) • MCP - Server og netkerfi (próf 70-290 og 70-291) Flestir fá stóran hluta námskeiðsgjaldsins Allar nánari upplýsingar á heimasíðu skólans. endurgreiddan frá sínu stéttarfélagi. Kennsla hefst 18. maí. Kennt er mánudags- og miðvikudagskvöld frá kl. 17:30 – 21:30 og laugardaga frá 9:00 – 13:00. Kannaðu rétt þinn! Verð kr. 242.000,- án prófa, kr. 312.000,- með fimm prófum. Skráning í síma 544 2210, á vef skólans; www.tsk.is og í netpósti á [email protected] 10 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR

Fyrsti ársfjórðungur segir lítið um hvernig restin af árinu kemur til með að verða eins og gerðist árið 2000 þegar Úrvalsvísitalan hækkaði um 14% á fyrsta ársfjórðungi en á árinu lækkaði hún um 19%. Hlutabréfaverð hefur ekki lækkað á fyrsta ársfjórðungi síðan árið 2001. [email protected] nánar á visir.is

Enn flýgur markaðurinn Flestir bjuggust við því að draga myndi úr hrað- flugi hlutabréfa eftir miklar hækkanir síðustu tveggja ára. Árið byrjaði af miklum krafti og hækkunin á fyrsta ársfjórðungi ársins jafngildir væntingum margra um hækkun alls ársins. Ný tíð- indi og góð afkoma stærstu fyrirtækja hafa glatt fjárfesta í upphafi árs.

GANGUR Á MARKAÐI FL Group, Bakkavör og Kögun hafa hækkað mest skráðra fyrirtækja frá áramótum og virði þeirra hefur vaxið um 25 milljarða á sama tíma

Íslenskur hlutabréfamarkaður fór er aðeins eitt í Úrvalsvísitölunni, Hlutafjárútboð halda áfram vel af stað í upphafi árs og hækkan- Flaga Group, en hún vegur lítið Ekki hefur mikið bólað á nýskrán- ir verið framar vonum. Úrvalsvísi- vegna þess að markaðsvirði félags- ingum fyrirtækja á markað að und- tala Kauphallar Íslands hefur ins er aðeins tæpir fjórir milljarðar. anförnu en líklega verður brátt Vorið hækkað um 17%. Hækkunin hefur Hin félög voru SÍF og Jarðboranir breyting þar á. Í stað þess að ný fyr- náð til nánast allra félaga en aðeins en Jarðboranir hækkuðu mjög mik- irtæki skrái sig á markað hafa þau þrjú félög lækkuðu í verði á árs- ið á síðasta ári. sem fyrir eru stækkað mikið og fjórðungnum. Það sem stendur upp mörg sótt aukið fjármagn með úr er mikil hækkun nokkurra fyrir- hlutafjáraukningu. tækja en FL Group er það félag sem Hástökkvarar fyrsta ársfjórðungs að Á síðasta ári notuðu fyrirtækin í Prag hefur hækkað mest. Ef arðgreiðslan teknu tilliti til arðgreiðslna góð skilyrði á markaði og sóttu er talin með nemur hækkunin á mörg fé með aukningu hlutafjár, FL Group 45% virði félagsins um 45% á fyrsta árs- Bakkavör Group 31% bæði til þess að kaupa önnur fyrir- fjórðungi. Kögun Group 30% tæki og einnig til að standa undir Síðustu sætin Síðustu ár á hlutabréfamarkaði eigin vexti. Samtals nam hlutafjár- Og Vodafone 28% hafa verið góð og því var búist við Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 27% aukning á síðasta ári 170 milljörð- að eitthvað færi að draga úr hækk- um í nýju hlutafé en það sem af er unum á þessu ári og spáði Greining ári hafa fyrirtækin boðið út nýtt Íslandsbanka því í upphafi árs að Margir hástökkvarar hlutafé fyrir 23 milljarða. Úrvalsvísitalan myndi hækka um Gengi nokkurra félaga hefur Frá kr. 9.990 15%. Sú hækkun hefur nú þegar hækkað um meira en 25% á fyrstu Flótti úr Kauphöllinni komið fram. þremur mánuðum ársins en FL Á sama tíma og fyrirtæki eru í stór- Fyrsti ársfjórðungur segir lítið Group hefur hækkað mest félaga um stíl að sækja peninga á markað Prag er einn ástsælasti áfangastaður Íslendinga. Vorið í um hvernig restin af árinu kemur frá áramótum. FL Group, Bakka- eru önnur að hverfa af markaði. Prag er einstaklega fagurt og veðrið milt og landið til með að verða eins og gerðist árið vör, Kögun, Og Vodafone og Sölu- Stærsta brotthvarfið á ársfjórð- heillandi, allur gróður í blóma og landið skartar sínu 2000 þegar Úrvalsvísitalan hækkaði miðstöð hraðfrystihúsanna eru ungnum er sjávarútvegsfyrirtækið um 14% á fyrsta ársfjórðungi en á þau fimm félög sem hafa hækkað Samherji en stærstu eigendur hans fegursta. Heimsferðir bjóða ferðir til Prag í vor á hreint árinu lækkaði hún um 19%. Hluta- mest. Ef tekið er tillit til arð- hafa gert öðrum hluthöfum þess yf- ótrúlegu verði. Í boði eru góð 3 og 4 stjörnu hótel og bréfaverð hefur ekki lækkað á greiðslna nær Þormóður rammi – irtökutilboð og verður það tekið af spennandi kynnisferðir með íslenskumælandi fyrsta ársfjórðungi síðan árið 2001. Sæberg einnig yfir 30% ávöxtun. markaði í framhaldinu. Stærstu fyr- fararstjórum. Flestir búast við áframhaldandi FL Group hækkaði ótrúlega irtæki sem hurfu á fyrstu þremur hækkunum á árinu en þó ekki jafn snöggt strax í upphafi árs en mánuðum ársins eru Opin kerfi Beint flug til Prag miklum og verið hafa. Almennt er margar fréttir hafa borist af félag- Group, Tangi og Hraðfrystistöð efnahagsástand gott, fyrir utan hátt inu að undanförnu. Í janúar til- Þórshafnar. Á fyrstu dögum ársins kr. 9.990 7. apríl gengi krónunnar, og helstu kennitöl- kynnti FL Group um kaup á tíu voru Opin kerfi Group afskráð en 11. apríl ur sem notaðar eru við verðmat fyr- Boeing 737-800 flugvélum en til Kögun yfirtók félagið á síðasta ári Flugsæti með sköttum aðra leið. 11. apríl. Netbókun. 14. apríl irtækja benda ekki til þess að virði stendur að leigja þær til annarra og fengu hluthafar Opinna kerfa 18. apríl þeirra sé of hátt. flugfélaga og víkka með því út hluti í Kögun auk reiðufjár. Sjávar- Athygli vekur að á sama tíma og starfsemi félagins. FL Group hafa útvegsfyrirtækin Tangi og Hrað- nánast öll skráð félög hækka á ekki til þessa verið í flugvélaleigu frystistöð Þórshafnar voru einnig Örfá sæti laus kr. fyrsta ársfjórðungi heldur flóttinn en Atlanta hefur tekist vel upp á afskráð á fjórðungnum. 19.990 úr Kauphöllinni áfram en í lok mars þessu sviði. Einnig tilkynnti félag- Fyrsti ársfjórðungur var mjög 2 fyrir 1 tilboð 7. apríl gerðu helstu eigendur Samherja yf- ið um kaup á tveimur nýjum góður og umfram væntingar mark- Flugsæti með sköttum, 2 fyrir 1 irtökutilboð í fyrirtækið. Aðeins Boeing breiðþotum og kaup á ís- aðsaðila þar sem flestir gerðu ráð tilboð, út 7. apríl, heim 11. apríl. Netbókun. þrjú félög lækkuðu í verði á fyrstu lenska flugfélaginu Bláfugli. Fjár- fyrir að markaðurinn hækkaði ekki þremur mánuðum ársins og þar af festar hafa metið stöðuna þannig mikið þar sem hann hafði hækkað að félagið sé á miklu flugi og vilja mikið síðustu tvö ár. Góðar rekstr- Síðustu sætin Hækkun Úrvals- Hækkun Úrvals- því fljúga með. arniðurstöður síðasta árs og þá sér- kr. vísitölunnar á vísitölunnar á ári 39.990 fyrsta ársfjórðungi Hækkunin á gengi Bakkavarar staklega bankanna og stærri fyrir- Helgarferð 14. apríl – síðasta helgin skýrist af kaupunum á breska mat- tækja hafa rennt stoðum undir í Prag í vor vælafyrirtækinu Geest en félagið þessar hækkanir. Flug, skattar og hótel með fellur vel að núverandi rekstri Í heildina litið virðist árið í ár morgunverði í 4 nætur, 14. apríl. Bakkavarar og skapar tækifæri til halda áfram líkt og síðasta ár með M.v. 2 í herbergi á ILF Hotel.

Netbókun. 21,67% hagræðingar og minni þarfar til kaupum á erlendum fyrirtækjum 16,65% 16,60% 14,08% 14,15% fjárfestingar á árinu. Annað sem og frekari útrás íslensku fyrir- 7,35% skipti miklu máli fyrir Bakkavör tækjanna. Búist er við að uppgjör- -19,31% -11,25% -7,60% 56,38% 58,90% var hversu hagstæð lánakjör fyrir- in fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins tækið fékk og að ekki þurfti að verði góð og ýti undir frekari hækka hlutafé til að fjármagna hækkanir. 2000 2001 2002 2003 2004 2005 kaupin. [email protected] SUNNUDAGUR 3. apríl 2005 11 Á ekki von á Íslenski markaðurinn hækkar áfram mest Hækkun Úrvalsvísitölunnar á síð- náð mun betri ávöxtun þar. Íslensk önnur hafa verið að yfirtaka skráð fjárfestingarbankanum Carnegie lækkunum ustu árum hefur verið mun meiri fyrirtæki eiga talsvert stóra hluti í félög í London. KB banki og Burða- en virði hans er um 10 milljarðar Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumað- en í nágrannalöndunum og stærstu nokkrum skráðum félögum þar og rás eiga í breska bankanum Singer íslenskra króna. Burðarás á hlut í ur greiningardeildar Landsbank- kauphöllum heims. Hlutabréfa- & Friedlander en KB banki er nú í sænska tölvufyrirtækinu Scribona ans, segist ekki eiga von á að hækk- markaðir í Noregi, Danmörku, HLUTABRÉFAMARKAÐIR 2005 viðræðum um yfirtöku á bankan- og einnig á félagið hlut í sænska un Úrvalsvísi- Finnlandi og Svíþjóð hafa verið að 1. ársfj. 1. ársfj. um. Gera má ráð fyrir að margir tryggingafélaginu Skandia og virði tölunnar haldi hækka en ekki jafn mikið og sá ís- 2005 2004 aðrir Íslendingar hafi einnig keypt hans er um 11 milljarðar íslenskra áfram líkt og lenski. Mesta hækkunin hefur ver- Nasdaq 100 -8,5% -2,0% hluti í Singer & Friedlander. Meðal króna. Burðarás teygir anga sína hingað til. „Ég ið í kauphöllinni í Danmörku á Dow Jones -2,6% -2,0% annars á Baugur Group hlut í versl- einnig yfir til Finnlands þar sem á samt ekki fyrstu þremur mánuðum ársins en USA – S&P 500 -2,6% 1,9% unarkeðjunni Somerfield og hefur félagið á hlut í Finnair en vísitalan von á lækkun- í fyrra var næstmesta hækkunin á MSCI heimsvísit. -1,5% 2,2% áhuga á yfirtaka félagið og FL þar hefur hækkað um 6% það sem um, hruni eða norska markaðinum. Bretland – FTSE 100 1,7% -2,7% Group á í lágfargjaldaflugfélaginu af er ári. neinu slíku.“ Íslenskir fjárfestar líta í aukn- Svíþjóð 3,8% 9,7% easyJet. Ljóst er að íslenskir fjárfestar Bloomberg Europ. 500 4,3% 5,9% Hún segir að um mæli til London þar sem þeir Finnland 5,9% 11,7% KB banki er skráður í sænsku horfa til erlendra markaða því að drifkraftur telja að mikil tækifæri liggi þar. Noregur 8,0% 13,0% kauphöllina og þar hafa íslensk fá kauptækifæri eru á íslenska hækkananna Vísitala 100 stærstu fyrirtækjanna Danmörk 10,5% 5,9% félög verið að fjárfesta og hefur markaðnum. Einnig hefur sterkt Ísland 16,6% 20,7% EDDA RÓS hingað til hafi í kauphöllinni í London hækkaði Burðarás verið mjög öflugur í að gengi krónunnar orðið til þess að KARLSDÓTTIR verið breyt- um 1,7% á fyrstu þremur mánuð- Heimild: KB banki fjárfesta þar í landi. Burðarás hef- erlendar fjárfestingar verða enn ingar á fyrir- um ársins en íslensk fyrirtæki hafa ur fest kaup á 20% hlut í sænska hagkvæmari en ella. - dh tækjunum og ótrúlegur kraftur sem hafi verið í útrás og tilkynningum um áframhaldandi vöxt. „Þessi mikla hækkun á fyrsta ársfjórðungi kom á óvart.“ Edda Rós býst við nýskráningum bráðlega og segir gott að fá nýja að- ila inn á markaðinn. „Þá verða að- eins fleiri fyrirtæki fyrir fjárfesta til að velja á milli og það er ekki síst mikilvægt fyrir lífeyrissjóðina.“ Edda Rós á von á ágætum upp- gjörum fyrsta ársfjórðungs og seg- ir alveg ljóst að fyrirtækin hagnist á hækkun Úrvalsvísitölunnar. Mörg fjármálafyrirtækjanna séu í vísitöl- unni sem fái gengishagnað af hækk- ununum. Á móti komi að ákveðin fyrirtæki líði fyrir sterka krónu og það hafi áhrif á hagnað þeirra tíma- bundið. „Fyrirtækin hafa sýnt ótrú- lega mikinn sveigjanleika og aðlag- að starfsemina gengissveiflum. Þau eru miklu sveigjanlegri en fyrir nokkrum árum.“ - dh Góð uppgjör framundan Atli B. Guðmundsson hjá Greiningu Íslandsbanka segir fyrsta ársfjórð- ung ársins hafa verið prýðilega góð- an á hluta- bréfamark- aði og betri en þeir hafi átt von á. Greining Ís- landsbanka spáði í árs- byrjun að hækkun Úr- valsvísitöl- unnar yrði 15% á árinu ATLI B. GUÐMUNDSSON og er því sú hækkun nú þegar komin fram. Atli segir að fjárfestar séu orðnir góðu vanir því að undanförnu hafi oftast verið tveggja tölustafa hækkun á ársfjórðungi. Atli segir af einstök- um atburðum á fyrsta ársfjórðungi tvennt koma upp í hugann. „Mikil hækkun á FL Group og yfirtaka Bakkavarar á Geest.“ Atli segir að þegar horft sé til stærstu félaganna séu þau að ganga í gegnum tímabil úrvinnslu. „Þau eru að vinna út úr verkefnum sem þau réðust í á síðasta ári.“ Hann tel- ur að svo verði áfram því að félögin séu flest með stór verkefni í gangi. Rekstrartölur eru að berast úr þeim verkefnum og Atli segir að þær komi til með að hafa áhrif á markað- inn á næstu ársfjórðungum. „Við erum ágætlega bjartsýnir á þær niðurstöður og ef við horfum fram á veginn eigum við von á því að mark- aðurinn fari upp.“ Atli býst við prýðisgóðum upp- gjörum fyrir fyrsta ársfjórðung og að áfram verði mikill gengishagnað- ur innifalinn í hagnaði fyrirtækj- anna. „Það er bara góðæri.“ - dh

6,2%* – Peningabréf Landsbankans Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum í útibúum Landsbankans Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra eða í síma 410 4000. fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans. 410 4000 | landsbanki.is *Nafnávöxtun frá 01.02.2005–28.02.2005 á ársgrundvelli. Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir

ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27612 03/2005 sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk Banki allra landsmanna upplýsinga á heimasíðu bankans www.landsbanki.is 12 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR

ÞETTA GERÐIST MERKISATBURÐIR 1882 Jesse James, útlagi í villta DORIS DAY (1924 – ) vestrinu, var skotinn í bakið á afmæli í dag. Marshall-aðstoðin lögfest og drepinn. 1968 Martin Luther King yngri Þennan dag árið 1948 undirritaði skilum milli austurs og vesturs. hélt fræga ræðu. Harry S. Truman, þáverandi Þótt Íslendingar hafi hagnast 1974 Surtsey lýst friðland og Bandaríkjaforseti, lög um aðstoð ágætlega í stríðinu fékk ekkert Surtseyjarfélaginu falin „Það skelfilegasta við að vera miðaldra er vitneskjan til handa erlendum ríkjum – ríki hlutfallslega meira fé af Mars- umsjón með eynni. um að maður eigi eftir að vaxa upp úr því.“ Marshallaðstoðina svokölluðu. hall-aðstoðinni en Ísland. Rausn- Lögin eru nefnd í höfuðið á Ge- arskapur Bandaríkjamanna var að 1975 Bobby Fischer neitaði að Doris Day er bandarísk söng- og leikkona, auk þess að vera ötul baráttukona heyja heimsmeistaraeinvígi fyrir velferð dýra. Hún var ein af mest áberandi leikkonum sjötta og sjöunda orge C. Marshall, þáverandi utan- hluta til af pólitískum toga en rík- við Anatoly Karpov þannig áratugs síðustu aldar, þá sprækleg ljóska með heilsusamlega ímynd. Í mynd ríkisráðherra Bandaríkjanna. Þau isstjórn Stefáns Jóhanns Stefáns- að Karpov varð heims- Alfreds Hitchcocks, The Man Who Knew Too Much, söng hún lagið „Que Sera kváðu á um að veita miklu fé til sonar tók aðstoðinni fegins meistari. Sera“ sem varð hennar einkennissöngur. Lagið vann til Óskarsverðlauna. efnahagslegrar uppbyggingar í hendi. Hún myndi bæta úr gjald- Evrópu á næstu árum. Þetta kom eyrisskorti, auka innflutningsgetu HARRY TRUMAN OG GEORGE 1993 Ólafur G. Einarsson og í veg fyrir samdrátt heima fyrir og vonandi draga úr óánægju MARSHALL menntamálaráðherra setur Hrafn Gunnlaugsson fram- með því að opna stóra markaði með ríkisstjórnina sem hafði rek- botninn var hvolft hafi aðstoðin kvæmdastjóra Sjónvarps- fyrir bandarískar vörur. Þá var ið stranga haftastefnu. reynst Íslendingum bjarnargreiði; ins. Nokkrum dögum fyrr Bandaríkjunum talsverður póli- Sumir segja að ekkert ríki hafi hún hafi veitt haftastefnunni óg- hafði Heimir Steinsson út- tískur akkur í aðstoðinni í sí- grætt meira á Marshall aðstoð- urlegu gálgafrest og tafið nauð- varpsstjóri vikið Hrafni úr harðnandi samkeppni við Sovét- inni en Íslendingar, en því hefur synlega uppstokkun í íslensku starfi dagskrárstjóra inn- [email protected] ríkin, og skerpti hún enn frekar á líka verið haldið fram að þegar á efnahagslífi. lendrar dagskrárgerðar.

ANDLÁT

Bernharð Steingrímsson, Tungusíðu 2, Kristín Guðmundsdóttir, fv. matráðs- Akureyri, lést þriðjudaginn 29. mars. kona í Vatnaskógi, síðast til heimilis í Seljahlíð, lést fimmtudaginn 31. mars. Ásta Steinunn Gissurardóttir, frá Litlu- Hildisey, Landeyjum, hjúkrunarheimilinu Garðvangi, áður Tunguvegi 8, Njarðvík, lést miðvikudaginn 30. mars. Tilkynningar um merkisatburði, stórafmæli, andlát og jarðar- Guðmundur Laxdal Jóhannesson, farir má senda á netfangið dvalarheimilinu Grund, áður Grandavegi [email protected]. 47, Reykjavík, lést fimmtudaginn 31. mars.

Innilegar þakkir til allra sem sýnt hafa okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát ástkærrar eiginkonu minnar, móður, dóttur, systur og tengdadóttur, Helgu Bjargar Svansdóttur Musikþerapista, Malarási 15.

Stofnaður hefur verið minningarsjóður Helgu Bjargar Svansdóttur. Hlutverk sjóðsins er tvíþætt: • Að veita styrki til náms í musikþerapiu • Að veita styrki til fagaðila vegna verkefna þar sem musikþerapia er notuð eða kynnt sem meðferðarúrræði. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN TÍMAMÓTUNUM FAGNAÐ Gunnar, Baldvin og Róbert áttu saman ánægjulega stund í Iðnó þar sem þeir stigu fyrst á fjalirnar fyrir 60 árum. Nafn og reikningsnúmer er eftirfarandi: Db. Helga Björg Svansdóttir kt. 200868-3589 banki 111-05-274300. Samnemendur TÍMAMÓT: FAGNA 60 ÁRA LEIKAFMÆLI Helgu í Kvennaskólanum hafa tekið að sér að veita sjóðnum forstöðu. Nánari uppl. eru á http://www.blog.central.is/musik

Árni Stefánsson, Heiðar Már Árnason, Una Svava Árnadóttir, Svanur Ingvason, Rán Einarsdóttir, Harpa Rut Svansdóttir, Ógleymanleg frumsýning Stefán Tyrfingsson og María Erla Friðsteinsdóttir. Það var glatt á hjalla í Iðnó á bert lékum ungu fylgissveinana.“ föstudagskvöld þegar þeir Bald- „Og voruð glæsilegir,“ skýtur vin Halldórsson, Gunnar Eyjólfs- Baldvin inn í. Síðan þá hafa þrí- son og Róbert Arnfinnsson leik- menningarnir verið í nánu vin- arar hittust til að dreypa á góðu fengi og leikið saman í fjölda sýn- viskíi og snæða góðan mat í til- inga, oftar en ekki í leikstjórn efni þess að 60 ár eru liðin frá því Baldvins. „Ég hef stýrt þeim í að þeir stigu fyrst á fjalirnar. tuga skipta og það er yndislegt að Það var engin tilviljun að vin- vinna með þeim,“ segir hann. Og irnir ákáðu að hittast í Iðnó. það er ekki loku fyrir það skotið „Fyrsta sýningin var einmitt í að þeir komi saman á nýjan leik. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, þessu húsi, þegar við lékum í „Við eigum eftir að ráðstafa 70 ára Erna Sigurðardóttir Kaupmanninum í Feneyjum,“ leikafmælinu en munum ræða það segir Róbert. „Við ákváðum að ítarlega þegar nær dregur,“ segja Sjávargrund 6a, Garðabæ, miða starfsaldurinn við frumsýn- þeir glettnislegir á svip. lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 30. mars. Hún verður jarð- inguna; þetta var jú Shakespeare Föstudagskvöldið ætluðu fé- sungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 4. apríl kl. 11.00. og í fyrsta skipti sem við fengum lagarnir að leika eftir eyranu. greitt fyrir að leika,“ bætir hann „Við ætlum að borða svo góðan Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast við. mat að hann mun slá út krásirnar hennar er bent á Krabbameinsdeild 11E á Landspítala eða CP Félagið, Frumsýninguna segja þeir hafa sem við fengum eftir frumsýn- www.cp.is. verið ógleymanlega. „Baldvin lék inguna forðum,“ segir Róbert. Jón Ívarsson, Ívar Þór Jónsson, Þóra Sigríður Karlsdóttir, Eva Rut Jóns- stórt hlutverk,“ rifjar Gunnar UNGIR MENN Á UPPLEIÐ Róbert, Bald- „Við spilum svo kvöldið bara eft- dóttir, Ómar Örn Jónsson, Elfa Dögg S. Leifsdóttir og ömmubörn. upp. „Hann lék elskhugann unga vin og Gunnar í gervum sínum í Kaup- ir eyranu og sjáum hvernig það og gerði það með bravúr. Við Ró- manninum í Feneyjum árið 1945. rekur sig.“ ■

AFMÆLI

Eiríkur Guðnason seðlabankastjóri er sextugur í dag.

Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar elskulegrar móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Ragna Róbertsdóttir myndlistarkona er Elskuleg móðir mín, tengdamóðir og amma sextug í dag. Helgu S. Gunnarsdóttur Ingibjörg Adolfsdóttir Einar Sveinsson stjórn- Austurbrún 4, Víðilundi 24, Akureyri. arformaður Íslandsbanka er 57 ára í dag. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki FSA og Hjúkrunarheimilisins verður jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 5. apríl kl. Skjaldarvík. 11.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á MS félagið. Hákon Hákonarson, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Hákon Gunnar Hákon- arson, Petra Halldórsdóttir, Helga Hlín Hákonardóttir, Unnar Sveinn Heimir Guðjónsson knattspyrnumaður Friðrik Eiríksson, Halldóra Sigurjónsdóttir, Helgason, Aðalborg Birta Sigurðardóttir, Álfhildur Rögn Gunnarsdóttir er 36 ára í dag. Sandra og Arnar. og Hákon Birkir Gunnarsson. Tinna Traustadóttir lyfjafræðingur er 31 árs í dag. 6OLTAREN%MULGELš E¡ALYFJAFR¡INGSÉ¡URENLYl¡ERNOTA¡ ¤ØSKAL¤A¡EKKINOTA !2.!23/.4+q%-5   LOKSINSFÉANLEGT ERNOTA¡SEMSTA¡BUNDINÞTVORTISME¡FER¡VI¡VÚ¡VA OGLI¡VERK 6OLTAREN%MULGELERNÞ ÓNSTAAPØTEKI $ÓKLØFENAKTVÓETâLAMÓN MGG ¡ÉSÓ¡ASTA¤RI¡JUNGIME¡GÚNGU,ÓTILHTTAERÉOFSKÚMMTUNVEG OGLI¡VERKJUM 6I¡VÚ¡VA JUM,Yl¡MÉEKKIBERAÉSKRÉMUR OPINSÉRE¡AÉEXEM VARIST NAÞTVORTISNOTKUNARLYFSINS,ESASKALVANDLEGALEI¡BEININGAR SNERTINGUVI¡AUGUOGSLÓMHÞ¡IR NOTISTEINUNGISÞTVORTISOGMÉ ÉUMBÞ¡UMOGFYLGISE¡LI'EYMI¡¤ARSEMBÚRNHVORKINÉTILNÏS ALDREITAKAINN­ME¡GÚNGUSKALÉVALTLEITARÉ¡ALKNIS JÉ 14 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI TATJANA LATINOVIC Var landlaus í tvö ár þar sem hvorki Serbar né Króatar vildu veita henni ríkisfang. Af æðruleysi segir hún um þetta tímabil: „Þetta voru erfiðir tímar og það eina sem ég hef frá föðurlandinu er nafnið mitt og minningar. Mér þykir vænt um það.“ Átti bara nafnið sitt og minningar Íslendingurinn Tatjana Latinovic er af serbneskum uppruna en fæddist og bjó í Króatíu. Tatjana hefur búið á Íslandi í tíu ár og leggur sitt af mörkum til að allir geti búið hér í sátt og samlyndi, óháð uppruna. Í samtali við Björn Þór Sigbjörnsson segir hún meðal annars frá þegar hvorki Serbar né Króatar vildu veita henni ríkisborgararétt og þegar hún kynntist ástinni í stríðinu á Balkanskaga.

atjana lætur víða til sín Kanntu að svara í síma? uppruna og vera málsvari þeirra. milli tveggja elda. Króatarnir taka og að loknum löngum Tatjana hefur ekki lent í teljandi Og markmiðið er einfalt; að vinna Tatjana í vildu ekki veita henni ríkisfang T vinnudegi hjá hátækni- vandræðum á Íslandi. Hún kom til að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna þar sem hún er af serbneskum fyrirtækinu Össuri sinnir hún landsins haustið 1994 og settist af erlendum uppruna á öllum uppruna og Serbarnir vildu ekki ýmsum félagsstörfum. Hún sit- strax á skólabekk í Háskólanum sviðum þjóðlífsins. hnotskurn veita henni ríkisfang þar sem hún ur í stjórnum Alþjóðahússins, til að læra íslensku. Hún segir Tatjana segir suma eiga erfitt hafði búið í Króatíu. Í tvö ár var Kvennaathvarfsins og Samtaka nauðsynlegt fyrir útlendinga sem með að skilja hvers vegna hún sé Fædd: 1967. hún því án ríkisfangs. „Þetta voru kvenna af erlendum uppruna og hingað flytja að læra málið, að að standa í þessu þar sem hún erfiðir tímar og það eina sem ég er þar formaður. Tatjana er öðrum kosti sé þeim hætt við að sjálf sé í góðu starfi, eigi íslenska Menntun: BA próf í ensku, þýsku, hef frá föðurlandinu er nafnið brosmild þegar hún sest niður lenda utan gátta. „Íslenskan er fjölskyldu og kunni tungumálið. bókmenntum og íslensku. Hefur að mitt og minningar. Mér þykir með kaffibolla á Kaffi Copen- lykillinn að íslensku samfélagi,“ „Ég hef brennandi áhuga á mann- auki kennsluréttindi í ensku og vænt um það.“ hagen, nýbúin að aka dóttur segir Tatjana sem talar ljómandi legum samskiptum og vil láta gott þýsku. sinni í ballett og albúin að ræða gott mál og eru því allir vegir af mér leiða. Ég held að margir Ástfangin við hjálparstörf fyrsta mál á dagskrá; nýkynnta færir. Enda með BA-próf í tung- sem hafa flutt hingað og falla vel Starf: Vinnur í þróunardeild Össurar. Þó að fátt sé gott við stríð má könnun um kynþáttafordóma ís- unni upp á vasann. inn í samfélagið vilji hjálpa öðr- segja að hið hörmulega stríð á lenskra unglinga. Og hún hefur ekki fundið fyrir um með því að taka þátt í starfi Fjölskylduhagir: Gift Dagbjarti Balkanskaga hafi alltént leitt eitt „Unglingar eru oft með öfga- fordómum á eigin skinni. „Ég hef sem leiðir eitthvað gott af sér. Helga Guðmundssyni verkfræðingi gott af sér. Í starfinu hjá Rauða fullar skoðanir og vilja hneyksla aldrei upplifað neitt slæmt en þó Þannig getur fólk dregið úr nei- krossinum rakst Tatjana á ungan og saman eiga þau Freyju Björk tíu fólk,“ segir hún um þá niður- orðið vör við staðalímyndir. kvæðu umræðunni sem fylgir inn- sendifulltrúa frá Íslandi, Dag- stöðu að þeim ungmennum Reyndar voru gerðar leiðinlegar flytjendum,“ segir Tatjana. ára og Damjan sjö ára. bjart Helga Guðmundsson, og fjölgar sem hafa neikvætt við- athugasemdir við mig fyrst eftir Meðal þess sem Samtök kvenna felldu þau hugi saman. „Við horf til nýbúa. Hún efast að auki að ég kom og ég meðal annars tal- af erlendum uppruna beita sér Áhugamál: Bókmenntir og aðrar kynntumst í vinnunni,“ segir Tatj- um að rétt sé að spyrja um áhrif in flóttamaður sem væri að bjarga gegn er ofbeldi gegn konum. listir og skíðaiðkun. ana og brosir. „Við giftum okkur þeirrar menningar sem fylgir sér og það þótti slæmt. Svo hafði Tatjana, sem jafnframt situr í úti en ákváðum svo að flytja til Ís- nýbúum. „Hversu mikið vita landið mitt á sér neikvæða ímynd stjórn Kvennaathvarfsins, segir lands. Við ákváðum þó ekkert hve fimmtán ára krakkar um menn- vegna stríðsins.“ Tatjana var hins komum erlendra kvenna í athvarf- „Fólk var ekki upptekið af þjóð- lengi við ætluðum að vera hér en ingu innflytjenda? Það er ekki vegar ekki á flótta, ástin dró hana ið hafa fjölgað á síðustu árum. Hún ernisbrotum og lifði saman í sátt hér höfum við verið í rúm tíu ár mikið fjallað um hana, það er að- til Íslands. rekur það ekki til þess að erlendar og samlyndi. Menningarmunurinn og líður vel.“ Hún heldur þó enn allega fjallað um innflytjendur Eftir að hún lauk íslensku- konur séu oftar beittar ofbeldi en lá hins vegar á milli borganna og sambandi við föðurlandið því að þegar einhver vandamál koma náminu fór hún að leita fyrir sér aðrar, miklu heldur sé skýringin sú sveitanna,“ segir Tatjana og bætir systir hennar býr í Belgrad. upp. Að auki hefur orðið nýbúi á vinnumarkaðnum. Henni kom á að þær hafa ekki sama tengslanet við að hún hafi aldrei haft þörf fyr- Mikill frítími Tatjönu fer í fé- gjaldfallið. Merking þess hefur óvart þegar starfsmenn ráðn- og þær íslensku, geti því ekki leit- ir að tilheyra sérstökum hópum og lagsstörf og það hvílir margt á breyst og lýsir nú aðeins þröng- ingaskrifstofa spurðu hvort hún að til vina og fjölskyldu séu þær sé til dæmis ekki í trúfélagi. „Ég er herðum hennar. Hún gefur sér þó um hópi í hugum flestra. kynni að svara í síma og hvort beittar ofbeldi. Ekki megi þó horfa bara hér og líður vel.“ tíma til að sinna helsta áhugamáli Engu að síður getur verið hún gæti skúrað. Hún er nefni- fram hjá því að erlendar konur eru Þegar stríðið á Balkanskaga sínu sem er listir. „Ég hef sérstak- gagnlegt að fá svona könnun. lega vel menntuð, lærði bók- í áhættuhópi sökum einangrunar braust út fór Tatjana til Belgrad lega gaman af bókmenntum og Krakkarnir koma að einhverju menntir, ensku og þýsku í heima- og þess vegna auðveldari bráð of- og hóf störf hjá Alþjóðanefnd leik mér að því að þýða íslenskar leyti með sín viðhorf að heiman landinu og hefur auk þess beldismanna. Rauða krossins. „Mér fannst að bækur yfir á serbensku. Ekkert og því þurfa foreldrarnir og kennsluréttindi. það eina sem ég gæti gert á þess- hefur komið út ennþá en það er skólarnir að bregðast við. Það er Tatjana þekkir fjölmörg önnur Svipt ríkisfanginu um tíma væri að hjálpa,“ segir aldrei að vita hvað gerist,“ segir líka athyglisverður munur á af- dæmi þess að menntun og reynsla Tatjana fæddist og bjó í borginni hún en í fjögur ár starfaði hjún Tatjana sem rennir sér líka á skíð- stöðu unglinganna eftir náms- fólks af erlendum uppruna sé ekki Osijek sem nú tilheyrir Króatíu hjá Rauða krossinum við dreif- um þegar færi gefst. getu þeirra, menntun foreldra metin að verðleikum. en í þá daga hét landið Júgóslavía. ingu hjálpargagna til stríðs- Tatjana Latinovic siglir í gegn- og þeim stuðningi sem krakk- Móðir hennar var barnalæknir og hrjáðra svæða. Hún fór hættufar- um lífið með jákvætt hugarfar að arnir fá heima fyrir. Þau sem Vill láta gott af sér leiða faðir hennar efnafræðingur. Þau ir inn á átakasvæði en komst ekki leiðarljósi og reynir að finna hið eru sjálfsörugg og með sjálfs- Samtök kvenna af erlendum upp- eru af serbenskum uppruna en í hann krappan – sem betur fer. Sá góða í öllum. Hún veit svo vel hve myndina í lagi eru jákvæðari. runa voru stofnuð haustið 2003 og litu ekki á sig sem Serba heldur þó ýmislegt misjafnt, til dæmis í mikilvægt það er. „Ég leita alltaf En ég hef ekki miklar áhyggj- ári síðar varð Tatjana formaður Júgóslava og þannig var með fangabúðum. að því sem sameinar fólk og held ur af þessu.“ þeirra. Hlutverk samtakanna er flesta aðra borgara og raunar Í stríðinu var Tatjana svipt rík- að það sé hollara en að horfa á þá að sameina konur af erlendum landa þeirra. isfangi sínu því að hún lenti á þætti sem skilja fólk að.“ ■

16 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR Samstarf í fullri nekt

Gamansemi Guðanna Árið 1977 var gjöfult ár í lífi Val- á móti því að textar skipta dálítið Á fimmtudaginn hafa mælst sextíu ár af ævi eins litríkasta, umdeildasta og geirs Guðjónssonar sem þá var í miklu máli þar sem Megas er Spilverki þjóðanna en þá fæddist annars vegar. frábærasta snillings samtímans. Sjálfur vill hann reyna við blástur sextíu kerta frumburður þeirra hjóna, sem og Þetta er sú plata sem mér þyk- í sjálfskipuðu næði en samferðamenn minnast dagsins í gleði og fögnuði yfir þrjár plötur; Sturla, Lög unga ir hvað mest til koma sem ég hef fólksins með Hrekkjusvínunum, tekið þátt í að gera. Eftir á að örlátri gjöf og gamansemi Guðanna að gefa okkur Megas til að monta okkur og einnig Á bleikum náttkjól, en hyggja var Spilverkið full- af sem trúastan vörð íslenskrar tungu og þann sem listagyðjan elskaði tak- sú síðastnefnda var unnin í sam- hógvært í sumum laganna en í starfi við Megas. staðinn kemur að maður heyrir markalaust með vöggugjöfum sínum á sjöunda degi aprílmánaðar 1945. Þór- „Það var Jóhann Páll Valdi- hvert orð og platan er að mörgu dís Lilja Gunnarsdóttir fékk handa afmælisbarninu fjórar fallegar sögur. marsson bókaútgefandi sem kom leyti glaðværari en margar plötur upp með hugmyndina að plötu Magnúsar, því húmorískir textar með Magnúsi, en við þekktum og hin melódíska hlið hans fannst hann í sjálfu sér ekki neitt. Magn- mér koma mjög vel fram. Magnús ús var þá dálítið „infant terrible“ í hefur sterka lagræna kennd en íslensku tónlistarlífi og búinn að mér hefur stundum fundist eins gera þrjár plötur, en okkur þótti og hann hafi forðast hana með því þetta spennandi og slógum til. að leita meira í hrátt rokk, en Þarna var Magnús sukkmegin á hrifnastur er ég af Megasi þegar veginum, eins og hann var löngum hann er hvað ljóðrænastur og og hefur ekki verið leyndarmál. rómantískastur. Til að hressa Magnús við og byrja Til tals kom að halda áfram samstarfið ákváðum við að drífa samstarfi en þá var ég á fullu í hann með í sund og gufubað á Hrekkjusvíns-plötunni. Egill og Hótel Loftleiðum og hefja umræð- Bjólan hittu Magnús nokkrum ur á þeim vettvangi. Því má segja sinnum og var mikið spáð og spek- að þetta samstarf hafi byrjað í úlerað en ekkert meira varð úr fullri nekt. því. Ég verð að segja því miður Það má segja um Magnús að líf því þetta var frjótt og gefandi hans hafi ekki allt verið með samstarf þar sem hvor bætti hinn skipulegasta móti en það sem laut upp. Þannig er besta samstarfið. að tónlist hans var í mikilli röð og Magnús gaf gríðarlegt svigrúm til reglu. Við fengum möppur til að að nálgast lögin og útfæra eftir skoða og völdum lög og texta sem okkar höfði. Sumt varð til í stúdíó- okkur fannst spennandi að takast inu eins og Paradísarfuglinn sem á við, en sumt hafði Magnús tekið við hnikuðum svolítið til, en það frá til nota á Drög að sjálfsmorði. lag stendur mér mjög nærri því Í stúdíóinu gekk allt greiðlega. ég á í laginu gítarsóló sem valið Við fengum Karl heitinn Sig- var gítarsóló aldarinnar sem leið, hvatsson til að spila á píanó og og hef ég nú aldrei verið þekktur orgel og Eggert Þorleifsson kom fyrir sólógítarleik. við sögu. Það má segja að Magnús Mér finnst Magnús njóta sín hafi haft minna um tónlistarlega hvað best á þessari plötu. Hann er útfærslu að segja en stundum mikill öðlingur, Magnús, kaldhæð- áður, en við gættum þess að hafa inn húmoristi og hefur mikinn okkur aftarlega í hljóðblöndun galdur. Hann er svo mikill Megas svo vel heyrðist það sem hann var að allt sem hann gerir er flott út á að syngja, því enginn getur mælt það.“

VALGEIR GUÐJÓNS- SON Tónskáld og tón- listarmaður. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI MEGAS – maður þúsund ára Sál með mikla breidd Áður en ég fór að meistara tuttugustu ald- „Megas var orðinn mjög Þar tókum við löng tíma- starfa með Megasi að arinnar, svo sem Schön- þekktur löngu áður en ég bil í að stúdera grannt tónlist – í kringum berg, Weber og Stravin- kynntist honum,“ segir Hú- leikstjóra, kvikmyndir 1985 – var hann í mín- sky. Þar var kuklarinn al- bert Nói Jóhannesson og skáld, en Magnús var um eyrum fyrst og deilis kominn í feitt – og á myndlistarmaður og vísar gríðarlega opinn fyrir fremst snillingur hins þeysireið! til fyrstu kynna þeirra verkum sem við kynnt- kveðna orðs – á með- Í djúpri lotningu Megasar í nýlistadeild um fyrir honum og sagð- an tónlistin sjálf heyrði ég hann til dæmis Myndlistar- og handíða- ist hafa verið of for- verkaði meira á mig leika partítur og prelúdí- skólans haustið 1985, þeg- dómafullur til að skoða á sem leiktjöld er lutu ur Bachs á gamla píanóið ar Megas söðlaði um og sínum tíma.“ lögmálum „Country, sitt á Þórsgötunni. Einnig skipti yfir úr grafíkdeild- Og að mati Húberts Folks & Hillbillys“, skrifaði hann blindandi inni. Nóa er Megas sterkari á þó að rokkið væri heilu hljómsveitaútsetn- „Ósjálfrátt gefur maður tónlistarsviðinu en í aldrei langt undan. ingarnar eins og hendi sér fyrirframgefna mynd myndlistinni. Síðan hefur mikið væri veifað, og varð ég þá af þeim sem maður kynnist „Magnús er náttúr-

vatn gufað upp og þess endanlega var að út á við sem stjörnum, en MYND/KRISTINN lega langsterkastur á orðsnilld kappans Megas var einnig meist- varðandi Magnús, sem var HÚBERT NÓI JÓHANNESSON tónlistarsviðinu og óumdeilanlega komið ari hinnar skrifuðu nótu, landsfrægur tónlistarmað- Myndlistarmaður. erfitt að aðgreina sam- honum á stall meðal sem hlýtur að vera ein- ur og átti mikið inni hjá ofinn kveðskap hans og helstu þjóðsöngva- stakt: Eitt er að vera orð- manni í sköpun sinni, þá óx hann mikið við tónlist. Hann hefur yfirburðaþekkingu og skálda vorra síðast- skáld í fremstu röð. Ann- viðkynningu. Sem manneskja var hann allt vald á málinu og sögulegum tengslum. Ég var liðin þúsund ár eða að að vera tónskáld í öðruvísi en ég hafði ímyndað mér en sál hans aldrei neinn aðdáandi hans sem slíkur, enda svo. GUÐLAUGUR KRISTINN ÓTTARSSON fremstu röð. En að vera hefur mikla breidd.“ lélegur í allri ádýrkun, en kunni vel við verk- Eftir að við hófum Þriðja eyrað. bæði – það er nánast Á námsárunum snæddu þeir Megas saman in hans. Magnús féll vel í hópinn og sýndi samstarf, sem getið ómennskt. hádegismat upp á hvern dag og stunduðu enga stjörnuhegðun, sem reyndar er ekki til á hefur af sér um tíu hljómplötur og hund- Í dag álít ég Megas vera eitt fremsta kaffihúsin stíft utan skólans. Íslandi vegna þess að allir sem á annað borð rað tónleika, kom hins vegar annað og tónskáld Íslendinga í þúsund ár – og því „Mín kærasta minning um Magnús er að komust út í þessa eyju í upphafi voru sterk- meira í ljós; leiktjöldin reyndust af holdi til fulltingis hef ég aldrei sagt nei við hafa kynnst honum en vinátta okkar fram á efnaðir, stoltir og valdamiklir, með mikinn og blóði, og er krafsað var í yfirborðið hann (utan einu sinni) er hann hefur þennan dag er öll eftirminnileg og fyrir góðra skipaflota og eignir. Við töpuðum kannski ríki- birtist alheimur tónlistar sem spannaði falast eftir samstarfi, en eins og margir hluta sakir. Við stofnuðum saman kvikmynda- dæminu en stoltinu höfum við aldrei tapað, alla gömlu meistarana svo sem Bach, vita segi ég nei í 99.9% tilfella er falast klúbb ásamt Þorvaldi Þorsteinssyni og svo sem gerir að verkum að okkur finnst enginn Beethoven og Mozart, sem og atónal er eftir gítartónum Þriðja eyrans. bókmenntaklúbb sem var stærri en við þrír. merkilegri en annar.“ SUNNUDAGUR 3. apríl 2005 17 Afmælistónleikar til heiðurs Megasi Í tilefni sextíu ára afmælis Megasar standa bæði hafa unnið með Megasi, sungið lögin vinir hans fyrir fágætum og glæsilegum af- hans og hljómsveitir sem spreyta sig á lögum mælistónleikum þann 7. apríl í Austurbæ. Veg hans í fyrsta sinn, en þeir sem koma fram eru og vanda af skipulagningu tónleikanna hafa Pálmi Gunnarsson og Þorsteinn Magnússon, Grímur Atlason, Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Valgeir Guðjónsson, Geirfuglarnir og Ragn- og Hjálmar Sveinsson, en tvö þau síðast- heiður Gröndal, Hörður Bragason og hljóm- nefndu eru persónulegir vinir listamannsins, á sveit, en Hörður verður tónlistarstjóri á tón- meðan Grímur er dyggur aðdáandi og vanur leikunum, Hringir og Magga Stína, KK og tónleikahaldari. Ellen Kristjánsdóttir, Doktor Gunni, Jón „Megas mun sjálfur ekki stíga á stokk en verið Ólafsson, Barnakór Biskupstungna, Súkkat,

FRÉTTABLAÐIÐ/GVA gæti að hann mætti sem gestur,“ segir Grímur Hjálmar, Funkstrasse, Ensími, Trabant, Mínus HILMAR ÖRN HILMARSSON Allsherjar- sem hefur í veganesti velþóknun afmælis- og Gímaldin. Allt fólk sem ber mikla virð- goði og tónlistarmaður. barnsins á tónleikunum. ingu fyrir Megasi og hugverkum hans.“ „Dagskráin er Megasi til heiðurs og allt mjög Miðasala á afmælistónleikana er í Máli og Fágætur að hans skapi. Fram koma listamenn sem menningu og á midi.is. gullmoli Þegar við vorum að gera Höfuð- lausnir áttaði ég mig á því að ég væri kominn í sömu aðstöðu og ef +HLOEULJæ +HNZRYm ég væri að vinna með Agli Skalla- grímssyni, Hallgrími Péturssyni og  !Í]HYWMVYZL[HÐ:а°°°°°°°°°°°°°°°° Jónasi Hallgrímssyni. Statusinn var sá sami enda verk Magnúsar Í]HYWTLUU[HTmSHYmóOLYYH tímalaus og tær snilld. Maður fengi hugsanlega að lafa í frakkalafinu ViOt Í]HYWOLPSIYPNóPZYmóOLYYH hans í eitt þúsund ár og auðvitað Í]HYWMtSHNZTmSHYmóOLYYH dýrðarmóment þegar rennur upp fyrir manni að vera hluti af sköpun  !3xRHTSLNôQmSM\UVNHUKSLNSxóHU!9HUUZ}RUPYmxZSLUZR\T í stóru, sögulegu samhengi. Í fyrsta sinn vildi ég ekki að verkefnið \UNSPUN\T kláraðist og þegar við sátum þarna KUDXVWXP  °+Yî}Y}SM\Yî}YSPUKZZVUWY}MLZZVYR`UUPYTHUPó\YZ[€ó\Y saman, ég, Guðlaugur Kristinn Ótt- arsson og Björk og skemmtum okk- UûYYHYxZSLUZRYHYYHUUZ}RUHY ur svo vel en sáum fyrir endann á þessu verkefni, hugsuðum við: ! 2HMMPOSt „Ónei! Þetta má ekki verða búið!“ Þetta varð upphafið að samstarfi OtNDPD !(U[PKLWYLZZHU[,MMLJ[ZVM,_LYJPZL!7VZZPISL4LJOHUPZTZ okkar Magnúsar og við gátum auð- vitað ekki beðið með að gera aðra  +Y9VK+PZOTHUWY}MLZZVY]Pó/6 að Magnús er fágætur gullmoli.  ¶+HN\Y),NNLY[ZZVUS¤RUPYVNIVYNHYM\SS[Y‚P Hann er maður, hugsanlega í síma- sambandi við tungumálið, hvort !/]LYUPNOYL`MPUNOQmSWHóPTtYHóUmOLPSZ\mUû sem það var á 17. öld, þeirri nítj-  ¶(UUH:PNYxó\Y7mSZK}[[PYS¤RUHULTP ándu eða fram á þjóðveldisöld, en í ,M[PYMHYHUKPHóPSHY]LYóHTLó mjög skapandi og djúpu samhengi. !7HSSIVYóZ\TY¤ó\Y Eigi íslensk tunga að lifa verður MY¤óZS\LMUPVNR`UUPUN\m  :[Q}YUHUKP!:PNTHY.\óT\UKZZVUKHNZRYNTHó\Y9Ø= það í gegnum mann eins og Magn- Z[HYMZLTPZPUUP! ús, sem þekkir tungumálið ofan í  îVYNLYó\Y2H[YxU.\UUHYZK}[[PYTLUU[HTmSHYmóOLYYH hörgul en kann líka að þróa það áfram með því að búa til skemmti- Ð:Ð3ûóOLPSZ\Z[€ó.LóY¤R[  1}U2YPZ[QmUZZVUOLPSIYPNóPZYmóOLYYH legt, séríslenskt slangur. 3HUKS¤RUPZLTI¤[[PóîQ}óNLNU Öfugt við það sem menn kannski  ÍYUP4HNU‚ZZVUMtSHNZTmSHYmóOLYYH halda er Magnús skipulagðasti ô\UNS`UKP-Ð:î.LóOQmSW  (UUH,SxZHIL[ÔSHMZK}[[PYMVYZ[Q}YP3ûóOLPSZ\Z[€ó]HY maður í heimi og með allt úthugsað, /\NHYHMS9H\óPRYVZZÐZSHUKZ um leið og hann er sveigjanlegur  4H[[OxHZ/HSSK}YZZVUHóZ[VóHYSHUKS¤RUPY fyrir hugmyndum annarra. Hug- myndir sem ég hef komið með í fá- -()902(5  ,SSLY[):JOYHTMVYZL[PÐ:Ð fræði og vankunnáttu hafa stund- îm[[[€R\NQHSK!RY}RL`WPZ  /\SKH-PUUIVNHK}[[PY;Y`NNPUNHZ[VMU\UYxRPZPUZ um opnað dyr, þótt Magnús hafi M`YPY€Y`YRQHVNLSKYPIVYNHYH líka skemmt sér vel yfir þeim.  +HN\Y),NNLY[ZZVUS¤RUPYVNIVYNHYM\SS[Y‚P Hann hefur sterka og ákveðna  .\óSH\N\Yî}Yî}YóHYZVUHSôPUNPZTHó\YVNIVYNHYM\SS[Y‚P hugsun, veit að lífið er ekki slétt og fellt, og að við erum stundum  î}Y}SM\Yî}YSPUKZZVUWY}MLZZVY]Pó-tSHNZ]xZPUKHKLPSK/Ð skemmtileg fífl og getur ekki annað en komið því að, hvort sem það er í ! 9móZ[LMU\SVR gagnrýni eða spéspegli, því honum er fyrirmunað að vera innihalds- 9móZ[LMU\NLZ[\TIûóZ[OmKLNPZ]LYóHYOSHóIVYó laus. Hann tekst á við samtímann á þann hátt sem menn munu hafa mRY=PUZHTSLNHZ[[HRPóMYHT]PóZRYmUPUN\ :RYmUPUNLYOQmÐ:ÐZ!UL[MHUN!ZRYHUPUN'PZPZWVY[P skírskotun til næstu 500 árin. 18 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR Með heimþrá á vorin

Það er eldsnemma morguns í Kaliforníu þegar Þórdís Lilja Gunnarsdóttir vekur Önnu Mjöll Ólafsdóttur með hringingu frá Íslandi, þar sem komið er að lokum vinnudags. Í meira en áratug hefur Anna Mjöll vaknað undir kalifornískri sól, sem hún segir ríma einkar vel við sál sína. Á daginn syngur hún inn á auglýsing- ar en þegar kvöldar er hún stjarnan í einkaveislum ríka fólksins, þar á meðal Sylvester Stallone og Sean Connery.

etta eru oft ansi fínar veisl- Anna Mjöll á aðra jólaplötu að Julio Iglesias blessar kærastana ur, en nú hefur glansinn baki með móður sinni Svanhildi Anna Mjöll býr í Valencia-hverf- Þ máðst af góðgerðarsam- Jakobsdóttur. inu í Los Angeles ásamt tveimur komum hérlendis því komið hefur „Ég er mikið jólabarn og kemst hundum sem hún bjargaði úr í ljós að ágóði rennur í vasa ekki í jólaskap nema heyra Yfir hundaskýli fyrir þremur árum. skemmtikrafta og gjafir til gest- fannhvíta jörð og ganga niður Hún hefur einnig fundið ástina í anna í stað málefnanna,“ segir Laugaveg á Þorláksmessu. Á hinum ítalsk-ameríska Jerry Sor- Anna Mjöll, sem kallar sig lista- djassplötunni verða tvö frumsam- rentino sem er heimsmeistari í mannsnafninu AMO sem vísar til in lög og gamlir standardar sem kappróðri. upphafsstafa hennar. Hún er með við pabbi ætlum að snara yfir á ís- „Samband okkar á sér ekki enn tvær nýjar plötur í smíðum, jóla- lensku, því það verður að gera. langa daga, en við eigum voða vel plötu og djassplötu. Þegar ég kom heim síðast skildi saman og finnst báðum gaman að „Við pabbi tókum þær báðar ég ekki hvað fólkið sagði í sjón- lifa. Slíkt verður maður að ákveða upp síðasta sumar og vorum með varpsþáttunum því svo mikið var því lífið getur oft verið ofsalega heimsklassa tónlistarmenn sem um slangur og tökuorð. Menn erfitt og enginn dans á rósum. sumir hafa unnið með Frank voru svo töff að geta talað út- Margir halda að lífið hér sé stand- Zappa ogSting. Ég vonast til að lensku, en það passar okkur ekki andi partí en það er ekki svoleiðis. koma þeim út á þessu ári og stend því tungumálið gerir okkur sér- Bara strit eins og annars staðar í viðræðum við hljómplötuútgef- stök. Með þessum talsmáta gerum þar sem allir fá sinn skerf af góð- andann Curb í Nashville.“ við okkur minna sérstök en ella.“ um og slæmum tímum.“ Anna Mjöll er með álitsgjafa sem hún fær til að blessa kærasta sína en sá er spænski hjartaknús- arinn Julio Iglesias, en Anna Mjöll var bakraddasöngkona hjá honum í þrjú ár. „Julio hefur góða dómgreind sem ég treysti og eftir að hafa tekið Jerry í bakaríið fékk hann ókei-stimpilinn. Julio sagðist hafa vitað að ég mundi enda með „lat- ínó“ því þeir væru bestir. Julio er einn af þeim bestu, góð sál og mikil manneskja. Við erum í mjög góðu sambandi þótt langt sé um liðið að ég söng með honum, en hann vill fá að fylgjast með mér. Held við höfum náð svo vel saman því bæði erum við evrópsk. Þar liggur tengingin. Við erum meira á jörðinni og blátt áfram fólk.“

Umkomulaus Michael Jackson ÁST VIÐ FYRSTU SÝN Anna Mjöll og Jerry Sorrentino hittust fyrr á þessu ári og Í Borg englanna hefur Anna Mjöll urðu ástfangin. Jerry er heimsmeistari í kappróðri. kynnst mörgu frægðarmenninu, þeirra á meðal Michael Jackson. umkomulaus og þarna sá maður „Mér finnst ég passa betur hér „Vinur minn gerði myndband hvernig hægt er að eyðileggja en heima. Eins og mér þykir vænt fyrir Michael sem vildi fá hann fólk ef það er tekið nógu snemma um Ísland og er stolt af uppruna yfir helgi á Neverland og bauð og gert frægt.“ mínum, þá er staðreynd að fólk er mér með. Það eina sem mig lang- Í Neverland eru þrjú gestahús dæmt minna hér en heima. Mér aði var að taka utan um Michael og Anna Mjöll gisti í einu þeirra í finnst gott að fara út á inniskón- og segja að allt yrði í besta lagi. tvær nætur. um með hundana mína, þess Hann var svo einn og svo dimmt „Fyrir utan eru tjarnir með vegna alveg eins og svín, og vita var yfir allri þessari dýrð í kring- risastórum svönum og inni í þeim að það er öllum nákvæmlega um hann. Þegar fólk á svona mik- myndavélar. Alls staðar á eigninni sama. Ég get sagt „oink, oink“ og ið af peningum vofir eitthvað er maður í myndavél. Þá eru það skiptir engu máli.“ SÖNGFUGLINN ANNA MJÖLL ÓLAFSDÓTTIR Anna Mjöll er alsæl í Kaliforníu þar svart yfir. Fólk hefur gert samn- hljóðnemar alls staðar, í blóma- sem hún hefur lengi gert það gott sem söngkona og meðal annars sungið með Julio Ig- ing við Satan og engin leið að beðum, runnum og hvarvetna. Vegalaus útlagi lesias í þrjú ár. Hún hefur einnig kynnst Michael Jackson og verið gestur hans í Neverland. komast frá honum. Michael var Hátt stillt tónlist ómar allan dag- Foreldrar Önnu Mjallar, þau inn og allt er mjög óeðlilegt. Ég Svanhildur og Ólafur Gaukur, :RVóHó\OLPTHZxó\UH hafði stundum á tilfinningunni að koma tvisvar á ári til LA, en bróð- vera stödd í hryllingsmynd,“ seg- irinn Andri er skurðlæknir í New ;?ÊGBÊA6CÊBH@:>Á ^^^ZWHYHPZ ir Anna Mjöll sem hitti Michael Hampshire. ¶îHóIVYNHYZPN einan meðan á heimsókninni stóð. „Þau hafa vanist því að við „Ég kynntist Michael ágætlega búum í útlöndum og vilja að okkur ÂÔÊIICÑ<6;E:C>CCC9JÂÊ um sínum og lamadýrum. Hann hreinu hér og í raun þori ég ekki sjálfur og líf hans er tragedía. heim til Íslands upp á að komast CÊBH@:>ÁÂ6GH:B@:CCI:G6Á/ Þeim sem þekkja Michael finnst ekki aftur út. Ég hef verið of lengi réttarhöldin hræðileg og halda all- til að fá ferðamannaáritun og má //(\RHMYQmSZHYYmóZ[€M\UHY[LRQ\YOLPTPSPZPUZ ir með honum, en þetta er einum of ekki heldur taka þátt í græna //.YLPóHOYH[[UPó\YZR\SKPY andstyggilegt mál. Ég vona að korts lottóinu,“ segir Anna Mjöll -QmYMLZ[HxZWHYUHóP}OmóZR\SKHZ[€ó\ hann sé saklaus því þetta má ekki, sem neitar að lifa í ótta. // sama hve ruglaður eða frægur „Ég er íslenskur ríkisborgari //4L[HmOYPM]PóOVYMHmMQmYTmSPU maður er. Annars þarf hann að en þarf að borga lækniskostnað A:>Á7:>C6C9>/ horfast í augu við refsingu en fari heima eins og ég sé útlendingur. JEEG>;?JC6GCÊBH@:>Á 0UN}SM\Y/0UN}SMZZVU MtSHNZMY¤óPUN\Y hann í fangelsi er þetta búið hjá Ég væri sátt við að koma heim, en :;I>G+BÊCJÁ> Michael. Hann mun ekki þola það.“ er ekki sátt við að vera ófrjáls og réttlaus í landi þar sem ég hef CÊBH@:>Á¶.#;:7GÔ6G6. APRÍL ;HR[\TLóôtYI}RPUHÉî‚m[[U}NHM Stendur með Selmu borgað fulla skatta eins og lög- :RYmUPUN! ^^^ZWHYHPZ WLUPUN\T¸/LUUPM`SNPYHóNHUN\YHó Anna Mjöll tók þátt í Júróvisjón gildur borgari árum saman.“  LóHxZxTH   O\NI‚UHóPU\TÉ=LS[\RLYMPó¸ZLTLY með laginu Sjúbídú árið 1996. Hún Það er kominn tími til að =LYó! RY  MSQ}[SLNHóMLYó[PSHóNYLPóHUPó\YZR\SKPY segist ekki hafa fylgst með keppn- kveðja. Anna Mjöll er á leið til ^`inni undanfarin ár. einkaþjálfarans og svo út að viðra „Ég hef ekki heyrt nýja lagið hundana. Seinna ætlar hún að ;?ÊGBÊA=:>B>A6CC6 en frétt að það sé frábært. Mér hringja til Nashville og borga ¶5ûO\NZ\UxOLPTPSPZYLRZ[YP finnst gott að senda Selmu út aft- reikninga, enda mánaðamót. ur út því hún veit að hverju hún Kannski fljúga um bláa himna gengur, auk þess að vera frábær Kaliforníu. söngkona. Vinur minn skrifar um „Ég er heilluð af flugi og byrj- Júróvisjón fyrir Billboard-tíma- aði að læra fyrir ári síðan. Ég væri ritið og segir mér alltaf fréttirnar, alsæl gerandi ekkert annað svo en ef ég næ útsendingunni gegn- hver veit nema ég skelli mér í at- um netið að heiman mun ég pott- vinnuflugmanninn ef ég verð send þétt horfa í ár.“ heim. Ég gæti þá alltaf flogið sjálf Ef Anna Mjöll ræður eigin ör- til Ameríku og komið í handjárn- lögum er hún ekki á leið til Ís- um heim,“ segir hún hlæjandi mót lands í bráð. nýjum og sólríkum degi. ■ Hvernig verður maður? bls. 2 Framarlega í fæðingarorlofi bls. 2 Konur eru einangraðar bls. 2 Væri skemmtilegt að ráða bls. 8

Sólarupprás Hádegi Sólarlag REYKJAVÍK 6.38 13.31 20.26 AKUREYRI 6.19 13.16 20.14 Heimild: Almanak Háskólans

ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS

Góðan dag! Í dag er sunnudagurinn 3. apríl, Kennslukonan 93. dagur ársins 2005. STÖRF Í BOÐI sem spáir í veðrið Byggingafræðingur Hjúkrunarfræðingur Í símaskrá er Guðríður Arnardóttir skráð húsfrú, Viðskiptafræðingur enda gift þriggja barna móðir. Hún er auk þess eðl- Sjúkraliðar isfræðikennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Lögfræðingur „Ég er búin að gera svo fræði, viðskiptafræði og Kennarar margt um ævina sem tengist markaðsfræði í Háskólanum Fjármálastjóri ekki minni menntun að ég í Reykjavík en aldrei klárað Flokkstjórar var komin í hálfgerð vand- það. „Ég vissi ekki alveg Húsverðir ræði með hvað ég ætti að hvað ég vildi á tímabili,“ út- Vörustjóri kalla mig,“ segir Guðríður skýrir hún, og kveðst hafa Eldvarnaeftirlitsmaður hlæjandi þegar hún er spurð um tíma hafa starfað sem Bílstjóri út í húsfrúartitilinn. „Mér markaðsfulltrúi hjá Slökkviliðsmaður fannst Guðríðarnafnið benda Thorarensen lyf og einnig við Vélaviðgerðarmaður til þess að ég ætti alltaf ný- forritun hjá Kögun. Nú hefur Deildarfulltrúi bakað, hefði hreint í kringum hún verið veðurfréttamaður mig og væri hugsanlega hús- hjá Stöð 2 í tæp þrjú ár og lík- Kerfisstjóri mæðraskólagengin svo ég ar stórvel. Hún vinnur spárn- Verkfræðingar skellti þessum titli í síma- ar upp úr gögnum erlendis Tæknifræðingar skrána og þar hefur hann frá og þá daga sem hún fer í Verkefnastjórnun hangið síðan. Ég held þó að útsendingu sér hún líka um Arkitektar ég breyti honum einhvern veðurfréttir fyrir Fréttablað- Kranamenn daginn í kennslukonu!“ ið. Þau kvöld eldar húsfrúin Leikskólakennarar Guðríður hefur greinilega ekki heima. „Maðurinn minn nóg að gera, því auk kennslu, er liðtækur í heimilisstörfum SMÁAUGLÝSINGAR veðurfréttalestrar, uppeldis og það er voða vinsælt að byrja í dag á bls. 24 og húsfreyjustarfs heldur hafa grjónagraut og slátur hún hesta og sinnir þýðing- þegar ég er að vinna. Það Flokkar & fjöldi um. Hún er jarðefnafræðing- hentar ágætlega því öllum á ur að mennt og kveðst líka heimilinu þykir það gott Bílar & farartæki hafa farið í nám í stjórnmála- nema mér.“ [email protected] Keypt & selt Þjónusta . Heilsa LIGGUR Í LOFTINU Skólar & námskeið Heimilið í atvinnu

Tómstundir & ferðir Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins Félagsmenn Samtaka Iðnaðarins Húsnæði verður haldinn á Hótel Nordica 3. eru almennt svartsýnni á fram- maí. Að lokinni dagskrá verður efnt vindu í efnhagslífinu fyrir iðnaðinn Atvinna til umræðna um áherslur atvinnu- í landinu en þeir voru fyrir ári. lífsins en meðal þátttakenda verða Þrátt fyrir þetta töldu fleiri aðstæð- Tilkynningar þau Jón Ásgeir Jóhannesson for- ur góðar fyrir iðnaðinn í febrúar í stjóri Baugs Group, Katrín Pét- ár en á sama tíma í fyrra. IMG Þú getur pantað ursdóttir, forstjóri Lýsis hf., Gallup gerði könnunina meðal smáauglýsingar á Ragnhildur Geirsdóttir, for- félagsmanna Samtaka iðnaðar- www.visir.is stjóri FL Group, og Svafa ins í febrúar 2005 en ætlunin er Grönfeldt, framkvæmda- að gera slíka könnun árlega. stjóri stjórnunarsviðs

FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Actavis Group. [email protected] Guðríður brá sér út fyrir dyr Fjölbrautaskólans í Garðabæ til að láta smella af sér mynd og kanna veðrið í leiðinni.

Vilt þú slást í hópinn? - Okkur vantar góðan liðsauka!

Samskipti ehf. leitar eftir reyndum sölumanni til að selja prentlausnir. Æskilegt er að viðkomandi hafi innsýn og reynslu af prentverki auk umtalsverðar reynslu af sölu.

Samskipti ehf. hefur verið starfandi í prentþjónustu í 26 ár og starfar í dag á flestum sviðum prentunar. Fyrirtækið er í örum vexti og eru starfsmenn þess í dag tæplega 40. Fyrirtækið rekur starfsemi á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu; á Hverfisgötu Síðumúli 4 Hverfisgata 33 33, Síðumúla 4, Hæðasmára 4 og Smiðjuvegi 1 í Kópavogi. sími 580 7800 sími 580 7860

Ferkari upplýsingar um starfið er hægt að fá hjá Hafliða með því að senda póst á tölvupóstfangið [email protected]

Viðkomandi þarf að geta hafi störf sem allra fyrst. Hæðasmári 4 Smiðjuavegi 1 Umsóknum skal skilað á skrifstofu Samskipta, Síðumúla 4, merkt “Sölumaður sími 580 7880 sími 580 7870 offsetþjónustu” fyrir 8. apríl. Einnig er hægt að senda umsókn á netfangið [email protected] Sumarvinna Nú er tíminn kominn til að leita sér að sumarvinnu. Ef maður hefur ein- hvern sérstakan vinnustað í huga er best að hafa samband við þann stað []og kanna hvort þar sé laust starf fyrir sumarið.

Hvernig verður maður Kvikmyndagerðarmaður?

Kvikmyndagerðarfólk starfar við kvik- mynda- og auglýsingagerð eins og starfsheitið gefur að nokkru leyti til kynna.

INNTÖKUSKILYRÐI Nemandi þarf að lágmarki að hafa lok- ið 30 einingum í framhaldsskóla en nemendur með stúdentspróf af upplýs- inga- og tæknibrautum, listnámsbraut- um eða með sveinspróf í tæknigrein- um, smíði eða hönnun, ganga fyrir. Teknir eru inn 12 nemendur á önn vor og haust, og valið er inn eftir inntöku- viðtölum. Ekki er gerð krafa um reynslu í kvikmyndagerð.

NÁMIÐ Kvikmyndagerð er kennd við Kvik- HELSTU NÁMSGREINAR: myndaskóla Íslands á Laugavegi 176 þar sem Sjónvarpið hafði starfsemi sína Auglýsingar áður. Hluti kennslunnar fer einnig fram Efnisfræði hjá sjónvarpsstöðvum og kvikmynda- Framleiðsla fyrirtækjum sem staðsett eru víðsvegar Handritsgerð um borgina. Heimildarmyndir Námið tekur tvo vetur eða 4 annir. Inngangur að sjónvarpsfræðum Seinni veturinn er að hluta starfsþjálfun Inngangur að kvikmyndafræðum hjá framleiðslufyrirtækjum og sjón- Myndmál og meðferð þess Sigrún Guðjónsdóttir er nýkjörin formaður félagsins Auðs. varpsstöðvum Kvikmyndaverk Námið er framleiðslutengt og megin- Nýjasta tækni og vísindi hluti þess verklegar æfingar af ýmsu Samningar og kjör tagi. Nemendur búa til kvikmyndir og Skoðun kvikmynda sjónvarpsefni og nýta þannig þá fræði- Sjónvarpsþættir og fréttavinnsla Konur í stjórnenda- legu þekkingu sem þeir öðlast í fyrir- Skipulag og stjórnun. lestrum til leysa raunveruleg verkefni Starfsþjálfun (sjónvarpsþættir, heimildarmyndir, tón- Taktur og tími listarmyndbönd, margmiðlunarverkefni, Tónlistarmyndbönd leiknar sjónvarpsmyndir, stuttmyndir Tæki og tækni í kvikmyndagerð stöðum einangraðar o.s.frv). Í upphafi er lögð áhersla á að Útlit myndar nemendur öðlist skilning á myndmáli Sigrún Guðjónsdóttir hefur hafa áhuga á stofnun og rekstri kvenna í atvinnurekstri.“ og framleiðsluferli kvikmynda. Síðar FRAMHALDSNÁM: verið kjörin formaður félags- eigin fyrirtækja. Áherslan var Starfsemi félagsins Auðs er beinist námið að hnitmiðaðri tækni- Hægt er að stunda frekara framhalds- alltaf á frumkvöðlastarfsemi, en margþætt en innan félagsins er kennslu þar sem nemendur eru undir- nám víða erlendis. Þekktustu skólarnir ins Auðs. Sigrún segir að ver- Félag kvenna í atvinnurekstri hef- starfandi skemmtinefnd og búnir fyrir störf í hinum margþætta eru í New York, Stokkhólmi og Kaup- ið sé að skoða nánara sam- ur einblínt á þær konur sem nú fræðslunefnd. „Skemmtinefndin kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði. mannahöfn. starf við önnur félög, en frek- þegar eiga fyrirtæki. Það sem er meira til að þjappa hópnum ari stefnumótun sé í gangi. mér finnst vanta, sem stjórnandi í saman í ferð einu sinni til tvisvar fyrirtæki sem ég á ekki sjálf, er á ári, en fræðslunefndin sér um „Stefnumótunarvinna fór í gang á vettvangur fyrir konur í stjórn- að fá þekkta fyrirlesara á fundi til Aldrei fleiri atvinnulausir síðasta ári og við þurfum að skoða endastöðum og við munum leitast okkar. Við hittumst einu sinni í hvað hefur áunnist,“ segir Sigrún. við að þær konur finni vettvang í mánuði á kaffihúsi og allar konur Í Þýskalandi er ástandið það gerir um 12% þjóðarinnar. „Félagið var stofnað í fyrra í kjöl- þessu félagi.“ sem hafa áhuga á þessum málefn- harla slæmt. Til samanburðar mælist at- far þess að verkefninu Auður í Sigrún segir að þar sé mikil- um eru velkomnar. Við leggjum vinnuleysi í Bandríkjunum og krafti kvenna var lokið, en það vægast hið margumtalaða þó áherslu á að við erum ekki Atvinnuleysi í Þýskalandi á Bretlandi um 5%. Kanslari var þriggja ára verkefni Nýsköp- tengslanet milli kvenna og svo „saumaklúbbur“ heldur á starfið mældist meira í marsmánuði Þýskalands, Gerhard unarsjóðs. Þátttakendur sjálfir, auðvitað líka milli karla og að vera markvisst og leiða til þess síðastliðnum en nokkru sinni Schroeder, lofaði að minnka sérstaklega þeir sem höfðu tekið kvenna. „Konur sem hafa komist í að konur verði virkari í atvinnu- síðan seinni heimsstyrjöldinni atvinnuleysi er hann var kos- þátt í Frumkvöðla-Auði, stóðu að stjórnendastöður eru oft einar á lífinu.“ lauk. Kuldanum er meðal ann- inn. Það hefur reynst honum stofnun þessa félags, en síðan var báti því þær hafa hvorki átt heima Nánari upplýsingar um félagið ars kennt um og hann sagður erfitt og bitnar það á vinsæld- félagið opnað öllum konum sem í Auðar-félaginu né í Félagi er að finna á felagid-audur.is. ■ valda því að fyrirtæki haldi að um hans meðal kjósenda. sér höndum við ráðningu Sérfræðingar segja að nú- starfsmanna. verandi atvinnuöryggisástand Fjöldi atvinnulausra jókst stöðvi neytendur í að eyða um 92 þúsund og eru nú 4,97 peningum og hefti efnahags- milljónir manna án atvinnu en vöxt. ■ Íslendingar framarlega í fæðingarorlofsmálum

Fæðingarorlof feðra vekur at- vinnumarkaði jafnframt því að hygli á félagsmálaráðherra- hvetja til frekari barneigna en ald- urssamsetning þjóða OECD-ríkj- fundi OECD á dögunum. anna er að breytast með hlutfalls- Nú er nýlokið fundi legri fjölgun eldri borgara, segir á félagsmálráðherra OECD-ríkjanna vef Stjórnarráðsins. sem haldinn var í París. Flestir ráð- Fulltrúar margra ríkja voru herranna voru sammála um nauð- sammála um að jafn réttur foreldra syn þess að að væri einn af þeim lykilþáttum sem hvetja konur þyrfti að leggja áherslu á. Meðal til virkari annars var vísað til löggjafar á Ís- Atvinnulausir bíða í atvinnumiðlun í Duisburg í Þýskalandi. Á skiltinu segir „At- þátttöku á landi sem er í farabroddi varðandi vinnuleysisbætur II 2. hæð biðsvæði.“ jafnan rétt kynja til fæðingarorlofs. Mikilvægt þótti að finna leiðir til að stuðla að því að konur tækju sér ekki of langt leyfi frá störfum eftir barneignir þar sem oft væri erfitt Of margir undir fátækramörkum Magnús Bjarnfreðsson, faðir Árna að koma aftur til baka eftir langt félagsmálaráðherra fékk ekki fæðingar- hlé. Einnig kom fram að vinnuveit- Einn af hverjum sjö Lund- Lundúnum þarf hún að þéna orlof þegar Árni fæddist. únabúum fær greidd laun að minnsta kosti 6,70 pund endur ættu að sjá hag sinn í því að sem eru fyrir neðan á tímann. veita starfsmönnum sínum sveigj- kvenna á vinnumarkaði eykur fátækramörk samkvæmt Nýju lágmarkslaunin í landinu anlega barnagæslu til samræmis möguleika þeirra sjálfra á betra lífi nýrri rannsókn sem sagt er eru 5,05 pund sem ganga í við vinnutíma þeirra. Rætt var um auk þess sem framlag kvenna til frá á heimasíðu BBC. gildi í október. Verkalýðs- hvernig vest væri að hvetja konur aukinnar hagsældar sé ekki síður Bæjarstjóri Lundúna, Ken félög í landinu segja þetta til að vera ekki svo lengi frá mikilvægt en framlag karlanna Livingstone, setti á stokk ástand algjört hneyksli þar vinnu að loknum barnsburði að Ýmislegt fleira áhugavert var á nefnd árið 2004 sem átti sem þetta sé höfuðborg það vaxi þeim í augum að snúa dagskrá fundar félagsmálaráð- að kanna framfærslukostn- fjórðu ríkustu þjóðar í heimi. aftur. Jöfn og stöðug þátttaka herranna, m.a. umfjöllun um við- að. Laun á fátækramörkum Nú þurfa þeir sem fá laun brögð við áhrifum breyttrar ald- urssamsetningar þjóðanna þannig eru 5,80 pund á tímann í undir fátækrarmörkum að Ekki fer miklum sögum af fæðingar- Lundúnum en til að mann- treysta á bætur frá ríkinu til orlofi feðra í Kína en þessi pabbi vildi að meira jafnvægi fáist milli eskja getið vel við unað í að lifa af. örugglega alveg eyða meiri tíma með kynslóða. Fundinum lauk á föstu- dóttur sinni. dag. ■ 3 ATVINNA 4 ATVINNA

Sony Center Kringlunni leitar að sölumönnum í fullt starf og hlutastarf.

Sölumenn Sony Center þurfa að hafa afburða þekkingu á raftækjum auk almennrar þekkingar á myndavélum og símum.

Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu við viðskiptavininn og fagmennsku í sölu og ráðgjöf. Nauðsynlegt er að sölumenn séu reiðubúnir til að tileinka sér þá þekkingu og Vörustjóri fyrir tæknivörur viðmót sem þarf til að geta veitt viðskiptavinum þjónustu í samræmi við þarfir.

Prentsmiðjan Oddi hf. rekur stærstu og öflugustu prentsmiðju landsins og hefur verið í fararbroddi í íslenskum prentiðnaði Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sambærilegum sölu- og þjónustustörfum. um árabil. Fyrirtækið rekur auk þess rekstrarvörudeild, heildsölu og sérvöruverslun með skrifstofuvörur. Hjá Odda starfa um 230 manns í tengslum við hönnun, framleiðslu, sölu og þjónustu. Við leitum að fólki með ríka þjónustugleði, Þetta er litríkur og öflugur hópur karla og kvenna á öllum aldri með fjölbreytta reynslu og sérþekkingu, sem vinnur jákvæð viðhorf og hæfni í mannlegum saman að því að mæta þörfum viðskiptavina og rækta sambandið við þá. samskiptum. Starfsmenn þurfa að sýna frumkvæði, dugnað og metnað. Nú vantar okkur öflugan vörustjóra fyrir tæknivörur í nýtt starf í mótun Aldurstakmark umsækjenda er 24 ár. Umsóknir berist með ferilskrá á Starfs- og ábyrgðarsvið: [email protected] fyrir 11. apríl. Vörustjóri ber ábyrgð á framlegð valinna vöruflokka eða vörumerkja og framkvæmd markaðsstefnu.

Meðal verkefna vörustjóra: Greinir og fylgist með þróun á markaði og kauphegðun viðskiptavina. www.sonycenter.is Sími 5911 5365362 Velur vörur sem falla að gæðakröfum fyrirtækisins og innkaupastefnu. Vinnur markaðsáætlanir og aðstoðar við gerð söluáætlana. Semur við birgja og flutningsaðila og stýrir magni innkaupa. Annast öll samskipti og upplýsingamiðlun til og frá birgjum. Stuðlar að aukinni vöruþekkingu starfsmanna með kynningum og þjálfun. Vinnur náið með stjórnendum dreifileiða, markaðsstjóra, vöruflæðisstjóra, vörustjórum, lager, tollafgreiðslu, flutningsaðilum og innlendum og erlendum birgjum.

Við leitum að öflugum einstaklingi með háskólamenntun á sviði vörustjórnunar og/eða reynslu af sambærilegu starfi.

Ef þú hefur metnað og aga til að vinna sjálfstætt, góða hæfni til að greina markaðinn, frumkvæði og vilja til að ná árangri, jákvætt hugarfar og góða samskiptahæfileika erum við að leita að þér.

Umsóknir ásamt starfsferilsskrá óskast sendar til Prentsmiðjunnar Odda, Höfðabakka 3-7, 110 Rvk., merkt „Vörustjóri“ eða á netfangið [email protected] fyrir 8. apríl n.k. Upplýsingar um starfið veitir Jón Jósafat Björnsson í síma 515-5000, [email protected]. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.

www.oddi.is ODDI HF M0591

Fasteignamiðlun Fasteignamiðlun leitar eftir öflugum starfskrafti sem helst þarf að hafa reynslu á því sviði eða Fasteignasala öðru sem nýttist honum í slíku starfi. Fjársterkt fyrirtæki á Suðurnesjum óskar eftir lögfræðingi Kostur ef viðkomandi hefur réttindi sem eða löggildum fasteignasala til samstarfs. löggiltur fasteignasali. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál! Umsóknir sendist á netfangið [email protected] Áhugasamir sendi uppl á [email protected] 5 ATVINNA

Hrafnistuheimilin Lausar stöður

Hrafnista í Reykjavík Hrafnista í Hafnarfirði Vífilsstaðir Garðabæ

Hjúkrunarfræðingar. Hjúkrunarfræðingar. Sjúkraliðar. Óskum eftir að ráða sem fyrst eða eftir sam- Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til Óskum eftir að ráða sjúkraliða til komulagi hjúkrunarfræðinga á dag- og kvöld- starfa á dag- og kvöldvaktir. Starfshlutfall og sumarafleysinga, starfshlutfall og vinnutími vaktir. Starfshlutfall samkomulag. vinnutími samkomulag. samkomulag.

Óskum einnig eftir að ráða hjúkrunarfræðinga Einnig er laus til umsóknar 50-60% staða Aðhlynning. til sumarafleysinga. hjúkrunarfræðings á næturvaktir . Óskum eftir að ráða starfsfólk til Hjúkrunarnemar. sumarafleysinga, starfshlutfall og vinnutími Óskum einnig eftir að ráða hjúkrunarfræðinga samkomulag. Sumarafleysingar, starfshlutfall og vinnutími til sumarafleysinga. samkomulag. Upplýsingar veitir Ingibjörg Tómasdóttir Sjúkraliðar: Sjúkraliðar. hjúkrunarstjóri Vaktavinna, starfshlutfall og vinnutími sam- s: 599-7011 og 664-9560 eða Vaktavinna, starfshlutfall og vinnutími sam- komulag. [email protected] komulag. Aðhlynning. Aðhlynning: Vaktavinna, starfshlutfall og vinnutími sam- Vaktavinna, starfhlutfall og vinnutími sam- komulag. komulag.

Upplýsingar veitir Upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir, Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir, aðstoðarhjúkrunarforstjóri hjúkrunarforstjóri s: 585-9500 og 693-9500 s: 585-3000 og 693-9564 eða eða [email protected] [email protected]

Sumarafleysingar – skólafólk Hrafnistuheimilin óska eftir starfskröftum ykkar í sumar. Þroskandi og gefandi störf með góðu fólki. Frumkvæði, fagmennska, jákvæðni og hlýlegt viðmót er það sem skiptir okkur máli. Hægt er að sækja um störf á heimasíðu Hrafnistu: www.hrafnista.is 6 ATVINNA

Okkur á Siglufirði vantar nokkra Ritari menntaða kennara til starfa fyrir Vélaviðgerðarmaður Félags- og þjónustumiðstöðin Hraunbæ 105 næsta skólaár. Íshlutir ehf óska eftir starfsmanni, vönum óskar eftir ritara í 50% starf, eftir hádegi. þungavinnuvélaviðgerðum og líkum tækjum Meðal kennslugreina eru: Almenn kennsla, heimilis- Starfið felst í almennum ritarastörfum. fræði og sérkennsla. Einnig vantar kennara í íslensku, á vélaverkstæði. Þekking og reynsla í við- Hæfniskröfur: góð almenn menntun, tölvuþekking. samfélagsfræði og stærðfræði á unglingastigi. gerðum á rafmagns og vökvakerfum æskileg. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Markviss uppbygging á skólastarfi hefur átt sér stað Leitað er að kröftugum einstaklingi með ríka þjón- Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar síðan 1997. Unnið hefur verið að auknum gæðum náms ustulund og tilbúin að takast á við krefjandi verkefni (AGN) eftir breska IQEA vinnuferlinum. Í skólanum er auk ferðalaga. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar námari upplýsingar gefur Elín Guðjónsdóttir, for- unnið gegn einelti skv. Olweus áætlun. Fyrsta skref í átt stöðumaðurí síma 587-2888 . að Grænfána hefur verið stigið. Við höfum notið þess að Upplýsingar gefur Samúel Sigurðsson í síma: Netfang:[email protected] vaxa, læra og ná árangri saman. 575 2400 eða 693 3213. Ef þú hefur áhuga á því sem við erum að gera hafðu þá Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og samband við Jónínu Magnúsdóttur skólastjóra í síma Íshlutir ehf Gylfaflöt 32 112 Reykjavík starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: 460-3737 og 845-0467 eða netfangið Sími: 575 2400. www.felagsthjonustan.is [email protected]. Upplýsingar um skólann okkar er að finna á www.sigloskoli.is og upplýsingar um bæinn á www.siglo.is . Mannlíf og menning Í bænum er góður leikskóli og tónlistarskóli, öflug heilsugæsla, íþróttahús, sundlaug og eitt af betri skíðasvæðum landsins. Á undanförnum Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar árum hefur Síldarminjasafnið byggst upp og vakið verðskuldaða athygli og nú hillir undir að Þjóðlagasetur Leikskólar Fellaskóli Reykjavík verði að veruleika. Þjóðlagahátíð er orðin árviss Fellaskóli er heildstæður grunnskóli í Reykjavík. Nemendur viðburður. Mannlífið er sérstakt í nyrsta kaupstað Álftasteinn (s. 555 6155, [email protected]) eru um 450. Í Fellaskóla er leitast við að sníða skólastarfið landsins og einkennist af öflugu félagslífi. í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Stuðlað er að al- hliða þroska og menntun hvers og eins og stutt er við já- VELKOMIN TIL SIGLUFJARÐAR. Leikskólakennara eða starfsfólk kvæða hegðun nemenda. Í skólanum er litið svo á að menningarlegur fjölbreytileiki auðgi skólastarfið og lögð er með aðra uppeldismenntun áhersla á að virðing sé borin fyrir uppruna og menningu einstaklinga. Við skólann er starfrækt sérdeild fyrir ein- vantar nú þegar. hverfa sem ætluð er börnum með einhverfugreiningu. Afleysingar í eldhús vantar frá 1. maí til 11. júlí. Á komandi skólaári verður lögð rík áhersla á þróun kennsluhátta, að efla samvinnu nemenda, auka fjölbreytni Allar upplýsingar veitir Inga Líndal, leikskólastjóri. í námsmati og að efla margskonar skapandi starf. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar skóla- árið 2005 – 2006:

Fræðslustjórinn í Hafnarfirði • Staða dönskukennara. Leitað er að metnaðarfullum Sumarstörf einstaklingi sem hefur dönskukennslu sem sérgrein. • Staða kennara í heimilisfræðum. Leitað er að kennara Sveitarfélagið Álftanes auglýsir eftirfarandi sem hefur menntun úr heimilisfræðivali KHÍ. sumarstörf laus til umsóknar árið 2005. • Staða íþróttakennara. Leitað er að kennara sem getur tekið virkan þátt í þróunarstarfi á sviði heilsueflingar. • Flokkstjórar, umsækjendur þurfa að vera 20 ára og • Staða tónmenntakennara. Leitað er að kennara sem eldri. getur unnið með börnum að hljóðupptökum og skap- andi tónlistarstarfi. • Vélamenn, nauðsynlegt er að umsækjendur séu með réttindi til að aka dráttarvél. Nánari upplýsingar um stefnu og áherslur Fellaskóla er að • Verkstjóri, umsjónarmaður Vinnuskóla, umsækjendur finna á heimsíðu skólans: www.fellaskoli.is Skólastjórnend- þurfa að vera 20 ára og eldri. ur veita einnig upplýsingar í síma 557 3800: Kristín Jó- hannesdóttir, aðstoðarskólastjóri, [email protected] og • Starf sláttumanna, umsækjendur þurfa að vera 18 Leikskólarnir Fossakot Þorsteinn Hjartarson, skólastjóri ára og eldri. [email protected] Umsóknareyðublöð liggja frammi í íþróttamiðstöð Álfta- og Korpukot ness og á skrifstofu Sveitarfélagsins að Bjarnastöðum. Einkaleikskólarnir Fossakot og Korpukot í Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heima- Grafarvogi auglýsa eftir leikskólakennurum og síðu Álftaness, slóðin er: alftanes.is leiðbeinendum í 100% stöðu sem fyrst. Múr og flísar ehf. Umsóknarfrestur er til 2. maí, 2005. Skemmtileg vinnuaðstaða í vel búnum leikskólum þar sem unnið er með mikilvægasta fólki í heimi. Óska eftir múrara með góða starfs- Nánari upplýsingar veitir íþrótta- og tómstundafulltrúi Áhugasamir hafi samband við skrifstofu í síma 577-1900 eða sendi kunnáttu til starfa í flísalagnir, steiningu tölvupóst á [email protected] Álftaness í síma 565-2428 og 821-5005, o.fl. Næg atvinna. Framtíðarstarf. netfang: [email protected] Fossakot - Fossaleyni 4 / Korpukot - Fossaleyni 12 Upplýsingar í síma 897 2681.

Bechtel International Inc. byggir álver á Reyðarfirði á vegum Alcoa. Fjarðaál er hann- að og byggt í samstarfi við HRV sem samanstendur af nokkrum fremstu fyrirtækjum á Íslandi á sviðinu, Hönnun, Rafhönnun og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Tré-mót ehf Byggingaverktakar Við leitum að starfsmanni sem hefur: Skrifstofan á Reyðarfirði vill Óskum eftir að ráða verkamann og smiði ráða vefumsjónarmann til starfa • Kunnáttu í vefumsjón til starfa á Selfossi og á höfuðborgarsvæðinu. við upppfærslu og viðhald á vef • Góða enskukunnáttu Upplýsingar veita: • Hæfileika til að vinna í hópi Bechtel, www.fjardaalproject.is. Brynjar s. 899-6482 • Jón s. 898-2062 • Lipurð og góða þjónustulund Viðkomandi þarf að taka frum- Upplýsingar gefur Björn S. Lárusson, framkvæmdastjóri samfélagssamskipta í kvæði að safna upplýsingum til símum 470 7495 & 843 7495. að setja inn á vefinn. Að auki Umsóknum skal skila á aðra hvora Ráðningarstofuna, en þar er einnig hægt Skemmtilegt fólk mun viðkomandi starfsmaður að nálgast umsóknareyðublöð, sem og á heimasíðunni. með meirapróf óskast sinna tilfallandi störfum við upplýsingamál hjá fyrirtækinu Ráðningarstofa Ráðningarstofa Ferðaþjónustufyrirtæki í örum vexti óskar eftir Búðareyri 2 Suðurlandsbraut 4 og aðstoða í samskiptadeild 730 Reyðarfirði 108 Reykjavík atvinnubílstjórum með meirapróf. þess. Sími 470 7599 Sími 470 7400 Vinsamlegast sendið umsóknir á [email protected]. 7 ATVINNA

9LOWXYLQQDiNY|OGLQ" Laust til umsóknar starf Slökkviliðs- Laust til umsóknar starf eldvarnaeftir- 9LêOHLWXPDêVDPYLVNXV|PXPKUDXVWXPRJU|VNXP og sjúkraflutningamanns. litsmanns Slökkviliðs Akureyrar. VWDUIVPDQQLWLODêE WDVWYLêtVWHUNDOLêVKHLOGVHP YLQQXUYLêJiPDORVXQKMi,.($ Hjá Slökkviliði Akureyrar er laust til umsóknar 9LêNRPDQGLîDUIDêYHUDHOGULHQiUDRJO\IWDUDSUyI starf slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanns. Hjá slökkviliði Akureyrar er laust til umsóknar HUNRVWXUHQHNNLVNLO\UêL starf eldvarnaeftirlistmanns. 9LQQXWtPLHUPiQXGDJDWLOÀPPWXGDJD Um er að ræða 100 % starf í vaktavinnu við sjúkraflutn- inga, slökkvistörf og reykköfun, björgun og neyðarflutn- 8PVyNQDUH\êXEO|êHUDêÀQQDiZZZ,.($LVRJi Um er að ræða 100 % starf í dagvinnu. Laun eru skv. îMyQXVWXERUêL,.($WLOJUHLQDîDUIVWDUÀêVHPVyWWHUXP inga. Laun eru skv. Kjarasamningi Launanefndar sveit- Kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Lands- arfélaga og Landssambands slökkviliðs-og sjúkraflutn- sambands slökkviliðs- sjúkraflutningamanna. ,.($EìêXUXSSiIM|OEUH\WWRJOLIDQGLVWDUIVXPKYHUÀ ingamanna. 6WDUIVIyONLJHIVWW NLI ULWLODêYD[DtVWDUÀD[OD Hæfniskröfur: Hæfniskröfur: iE\UJêRJYHUDPLNLOY JXUKOHNNXUtNUDIWPLNOX Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 8.gr reglu- RJ|UWYD[DQGLI\ULUW NL Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 8.gr reglugerðar gerðar nr.792/2001 um Brunamálaskólann og réttindi nr.792/2001 um Brunamálaskólann og réttindi og skyld- og skyldur slökkviliðsmanna. ur slökkviliðsmanna. Hafa gott vald á að lesa úr teikningum, vinna tölvu- Þeir sem ráðnir eru til starfa sem slökkviliðsmenn skulu vinnu og ensku. KÓPAVOGSBÆR hafa góða líkamsburði, vera andlega og líkamlega heil- Þegar hæfingu eldvarnaeftirlitsmanns er lokið skal brigðir, reglusamir og háttvísir, hafa góða sjón og heyrn, hann vera fær um að stunda venjulegt eldvarnaeftirlit, rétta litaskynjun og ekki vera haldnir lofthræðslu eða skrifa skýrslur, bréf og sinna hverjum þeim störfum innilokunarkennd. Hafa aukin ökuréttindi til að stjórna SUMARSTÖRF sem falla undir starfsemi og þjónustu slökkviliðs. Eld- vörubifreið og leigubifreið. Hafa iðnmenntun sem nýtist í varnaeftirlitsmaður skal vera fær um að annast Kópavogsbær auglýsir starfi slökkviliðsmanna eða sambærilega menntun og kennslu fyrir almenning, fyrirtæki og stofnanir. eftirfarandi sumarstörf reynslu. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem laus til umsóknar: Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. fyrst. Áhaldahús Að loknum sex mánaða reynslutíma verður tekin Flokkstjórar og verkafólk í garðyrkjustörf, gras- ákvörðun um fastráðningu eftir að umsækjandi hefur Að loknum sex mánaða reynslutíma verður tekin slátt og almenn verkamannastörf. gengist undir próf í þeim þáttum sem settir eru í hæfn- ákvörðun um fastráðningu eftir að umsækjandi hefur Æskilegt er að flokkstjórar hafi reynslu í verk- stjórn og / eða garðyrkjustörfum. iskröfum gengist undir próf í þeim þáttum sem settir eru í hæfniskröfum. Gæsluvellir Afleysingafólk í 81% starf. Æskilegt er að um- Umsóknir sækjendur hafi reynslu og áhuga á að starfa Umsóknareyðublöð eru hjá Slökkviliði Akureyrar og á Umsóknir með börnum. Umsækjendur skulu vera 18 ára heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is. Umsóknareyðublöð eru hjá Slökkviliði Akureyrar og á eða eldri. heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is. Íþróttavellir Umsóknum og fylgigögnum skal skila til Slökkviliðs Flokkstjórar og verkafólk í almenna hirðingu og Akureyrar eigi síðar en 18.apríl 2005. Umsóknum og fylgigögnum skal skila til Slökkviliðs gæslustörf. Umsækjendur skulu vera 18 ára eða Akureyrar eigi síðar en 18. apríl 2005. eldri. Hægt er að senda umsóknir í tölvupósti á netfangið Hægt er að senda umsóknir í tölvupósti á netfangið Skólasamningur [email protected]. [email protected] Grunnskólar Kópavogs starfa samkvæmt skóla- Móttaka umsókna verður staðfest á umsóknartíma. samningi sem kveður á um ákveðið fjárhagslegt svigrúm fyrir skólana. Markmiðið með því er að Móttaka umsókna verður staðfest á umsóknartíma. Fylgigögn: Læknisvottorð, sakavottorð, prófskírteini og skapa skólunum aukna möguleika á fjárhags- Fylgigögn: Læknisvottorð, sakavottorð, prófskírteini og ljósrit af ökuskírteini. legri hagræðingu til hagsbóta fyrir skólastarfið. ljósrit af ökuskírteini. Leikjanámskeið Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akur- Leiðbeinendur sem hafa umsjón með leikja- og Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyr- eyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. siglinganámskeiðum. Umsækjendur þurfa að arbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. hafa reynslu og áhuga á starfi með börnum og Frekari upplýsingar veitir Magnús V. Arnarsson, yfir- skulu vera 21 árs eða eldri. Aðstoðarfólk til aðstoðar leiðbeinendum. Frekari upplýsingar veitir Ingimar Eydal, aðstoðar eldvarnaeftirlitsmaður Slökkviliðs Akureyrar, Árstíg 2, Umsækjendur þurfa að hafa reynslu og áhuga á slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, Árstíg 2, á staðn- á staðnum eða í síma 461-4200. Fax: 461-4205. að starfa með börnum. Umsækjendur skulu vera um eða í síma 461-4200. Fax: 461-4205. 18 ára eða eldri. Slökkviliðsstjórinn á Akureyri. Sundlaug Slökkviliðsstjórinn á Akureyri. Afleysingafólk. Góð sundkunnátta áskilin. Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri. Vinnuskóli Leiðbeinendur (flokkstjórar) til að vinna með og stjórna vinnuflokkum unglinga. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verk- stjórn og að starfa með unglingum. Umsækjendur skulu vera 21 árs eða eldri. Hægt er að sækja um sumarstörf á heimasíðu Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknareyðublöð liggja einnig frammi í Áhaldahúsi Kópavogs, Álalind 1. Upplýsingar eru veittar í síma 564-1580 kl. 8.00-17.00 Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2005.

Á. Guðmundsson ehf. óskar eftir starfsmönnum til starfa í fram- leiðslu- og samsetningardeild.

Upplýsingar veitir Þorvaldur á staðnum. 8 ATVINNA

ARKITEKTAR FOLDASKÓLI BYGGINGAFRÆÐINGAR Lausar stöður T.ark leitar að reyndum arkitektum og byggingafræðingum. Þekking á til umsóknar tölvuvæddu hönnunarumhverfi er skilyrði. Skólastjóri Reynsla í frágangi aðaluppdrátta, gerð skólaárið 2005-2006: vinnuteikninga og eftirfylgni á Þrjár stöður umsjónarkennara á unglingastigi. Tónlistarskólans á Laugum framkvæmdastað er æskileg. Boðið er upp á fjölbreytt starf með Meðal kennslugreina eru stærðfræði, samfélags- Þingeyjarsveit auglýsir laust starf skólastjóra samhentum hópi. fræði enska, danska. Auk þess eru laus hlutastörf (um 50% hvert) við Tónlistarskólans á Laugum. Skila skal umsóknum ásamt starfsferilsskrám kennslu í tónmennt, heimilisfræði og upplýs- Rík áhersla er lögð á hæfni þess umsækjanda, sem ráðinn á skrifstofuna, Brautarholti 6, 3. hæð, eða á ingatækni. verður, í mannlegum samskiptum og einnig skulu umsækj- netfangið [email protected].

endur hafa gaman af að vinna með fólki á öllum aldri, Umsóknarfrestur er til 11. apríl n.k. eiga að baki tónlistarnám og hafa lokið kennara- og/eða TEIKNISTOFAN ehf ARKITEKTAR einleikaraprófi frá viðurkenndum tónlistarskóla eða há- BRAUTARHOLTI 6 105 REYKJAVÍK Frekari upplýsingar veitir Kristinn Breiðfjörð [email protected] www.tark.is skóla, hafa reynslu af tónlistarkennslu, vera gæddir skipu- skólastjóri, sími 540 7600, tölvunetfang: lags- og stjórnunarhæfileikum og hafa ríkan áhuga á tón- [email protected]. list af öllu tagi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu T.ark vinnur að fjölbreyttum hönnunarverkefnum bæði Umsóknir ber að senda til Foldaskóla, Logafold og/eða menntun á sviði rekstrar og stjórnunar. innanlands og í samvinnu við erlendar arkitekta- og verkfræðistofur beggja vegna Atlantsála. Hjá T.ark 1 112 Reykjavík. Laun skv. kjarasamningum starfa 29 manns; arkitektar, byggingafræðingar, sveitarfélaganna (LN) við KÍ. Tónlistarskólinn á Laugum er afar vel staðsettur í fallegu innanhússarkitektar og tækniteiknarar. umhverfi Reykjadals. Við skólann nema nú um 50 nem- endur, flestir á grunnskólaaldri. Gott samstarf er við Litlu- laugaskóla og Framhaldsskólann á Laugum og lögð mikil áhersla á þá samvinnu. KÓPAVOGSBÆR Á Laugum búa um 100 manns auk um 100 nemenda við Fram- haldsskólann á Laugum. Þar er öll almenn þjónusta, leik-, grunn- og framhaldsskóli. Gott húsnæði er í boði og laun samkvæmt kjarasamningi. Í Þingeyjarsveit búa um 700 manns á 5000 ferkíló- FRÁ LINDASKÓLA metrum. Fjölmargar náttúruperlur eru sveitarfélaginu sem nær milli Vaðlaheiðar og Hólasands annars vegar og frá Flatey á Skjálfanda- Fjölbreytt verslunarstarf • Laust er til umsóknar 75% starf ganga- flóa inn á Vatnajökul hins vegar. Fögur sveit og blómlegt mannlíf ñ varðar/ræstis. gæti það verið betra? Sjá má ýmislegt um Þingeyjarsveit á vef sveit- Freemans og ClaMal pöntunarlistar óska eftir • Einnig er laust starf matráðs starfs- arfélagsins, www.thingeyjarsveit.is. duglegum starfskrafti í fjölbreytt sölu/verslunar- manna, í afleysingu vegna forfalla í 4-6 starf. Með pöntunarlistunum er rekin verslun vikur nú þegar. Í Reykjadal er starfandi kirkjukór sem leitar eftir organista og kór- Laun skv. kjarasamningi Eflingar og Kópavogs- stjóra í Einarsstaðakirkju. Getur það starf ágætlega hentað sam- með ClaMal kvenfötum í Hafnarfirði. bæjar. hliða starfi við Tónlistarskólann. Formaður sóknarnefndar, Aðal- Í starfinu felst m.a.: steinn Þorsteinsson, veitir nánari upplýsingar um starf kirkjukórsins Upplýsingar gefur í síma 464 3757 eða [email protected]. • Afgreiðsla og ráðgjöf skólastjóri í • Móttaka viðskiptavina og símsvörun síma 554 3900. Nánari upplýsingar um ráðninguna og starfið veitir Jóhann • Uppstilling og utanumhald í verslun Guðni Reynisson, sveitarstjóri, í síma 464 3322 eða 895 Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is 3422 og fyrirspurnir um starfið má senda á netfangið • Önnur tilfallandi verkefni [email protected]. Kaldo Kiis, fráfarandi skólastjóri er tilbúinn að veita áhugasömum umsækjendum upplýsin- Reynsla af verslunarstörfum og einhver tölvu- gar um starfsemina í síma 865 8992. þekking er nauðsynleg. Vinnutími er frá 10 -18 Útgáfufélagið Alurt ehf. virka daga. Starfsmaður óskast í 50-100% starf við umsjón/ Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, verkstjórn símsölu á kvöldin. Skilyrði eru þau að 650 Laugar, í síðasta lagi 22. apríl næstkomandi. Áhugasamir sendi umsókn á [email protected], einnig er hægt að koma með umsókn til Freemans/ClaMal starfsmaður sé fær í mannlegum samskiptum Sveitarstjóri á Reykjavíkurvegi 66 í Hafnarfirði. og hafi ágæta tölvukunnáttu. Upplýsingar eru veittar í síma 588-7888 Alurt ehf.

Væri skemmtilegra að ráða meiru

Atli Már Daðason er 29 ára er náttúrulega mismunandi hvað og hefur verið vörustjóri hús- hentar fyrir mismunandi menn- ingarheima. Það sem virkar í gagna hjá IKEA í Holtagörð- Sádi-Arabíu virkar kannski ekki um í rúmt ár. En veit einhver fyrir Ísland þannig að ég fæ að í hverju starfið hans felst í velja hluta af vörum inn sem ég held að henti fyrir íslenskan raun og veru? Fréttablaðið at- markað. Auðvitað væri samt hugaði málið. skemmtilegra að ráða meiru.“ Atli fylgist vel með straumum „Starfið mitt felst að stórum hluta og stefnum í húsgagnatískunni til í samræmingu á vöruúrvali, áætl- að valda viðskiptum IKEA ekki unargerð og verðlagningu. Sam- vonbrigðum með vöruúrvalið. „Ég ræming á vöruúrvali felst í heild- fylgist með hvað er vinsælt í dag arboði þar sem við bjóðum ekki bæði í stílflokkum og virkni. Ég bara rúm heldur gengur rúmið fylgist líka með því hvað fólk er inn í herbergi þar sem allt er til að gera í dag heima hjá sér og alls við rúmið eins og náttborð, fylgist grannt með samkeppnisað- lampar og hillur svo dæmi séu ilunum á markaðnum.“ tekin. Hugmyndin er sem sagt að Atli er ekki með eiginlega fólk geti fundið allt undir einu menntun í starfinu en hann út- þaki. Vörurnar okkar koma að skrifaðist úr Tækniháskóla Ís- mestu leyti frá vöruhúsi í Svíþjóð lands árið 2002 með BS-próf í al- þó að þær séu framleiddar um þjóða markaðsfræði og segir hann heim allan,“ segir Atli en það eru það vissulega nýtast í vinnunni. ekki bara vörurnar sem fá að En það er spurning hvort Atli ferðast heldur hann líka. skelli sér ekki á sænskunámskeið „Ég fer einu sinni á ári til Sví- til að koma betur fyrir hjá IKEA- þjóðar að skoða nýjar vörur fyrir mönnum. „Nei, ég hef nú ekki hug nýtt ár og bæklinginn okkar sem á því enda fara okkar samskipti kemur út einu sinni á ári. Ég fer eingöngu fram á ensku. Mennirn- Atli hefur afskaplega gaman að því að vinna hjá IKEA og er auðvitað öll íbúðin hans innréttuð með IKEA-húsgögnum. yfir vöruúrvalið með Svíunum og ir sem ég vinn með í Svíþjóð eru er í góðu sambandi við þá. Að ekki bara sænskir þannig að ég stöðu í öðrum löndum í heiminum. og fjölbreytt. Ég er líka í sam- an. Eins og er gæti ég ekki hugsað stórum hluta eru vörurnar valdar þarf í raun ekki að læra sænsku,“ „Það er nóg að gera hjá mér. skiptum við fullt af fólki á hverj- mér annað starf og er ekki á leið- inn í verslunina fyrir okkur en ég segir Atli sem heldur líka góðu Kröfur og ábyrgð fylgir þessu um degi bæði hér á Íslandi og er- inni að skipta um. Ég er mjög sæll fæ yfirleitt að ráða einhverju. Það sambandi við starfsmenn í sömu stafi en það er mjög skemmtilegt lendis sem mér finnst mjög gam- og glaður.“ [email protected] 9 ATVINNA

6ERKFR¡INGAR 4KNIFR¡INGAR Grunnskólinn Egilsstöðum +EmAVÓKURVERKTAKARØSKAEFTIRA¡ og Eiðum RÉ¡AVERK E¡ATKNIFR¡INGTILA¡ - Skapandi skóli fyrir alla - ANNASTMAHÚNNUNARSTJØRN &RUM BT verslanir leita að SAMNINGAGER¡OGEFNISSAM¤YKKTIR Lausar eru til umsóknar kennarastöður við áhugasömum sölu- 2EYNSLAAFVERKTÚKUERSKILEG Grunnskólann Egilsstöðum og Eiðum. mönnum í tölvudeildir BT í Skeifunni og Kringlunni, 5PPLâSINGARVEITIR-ARÓA›ORGRÓMSDØTTIR Meðal kennslugreina: Almenn kennsla – fullt starf og hlutastarf. STARFSMANNASTJØRI ÓSÓMA  umsjónarkennsla, stærðfræði, náttúrufræði, ÉSKRIFSTOFUTÓMAMARIA KVIS Sölumenn í tölvudeild þurfa að íþróttir og tónmennt. hafa mjög góða þekkingu á tölvu- 5MSØKNUMSKALSKILAÉHEIMASÓ¡U og jaðarbúnaði, auk almennrar +EmAVÓKURVERKTAKA WWWKVIS Umsóknarfrestur er til 18.apríl. þekkingar á öðrum vörum sem seldar eru í versluninni. E¡ASENDISTA¡(LÓ¡ASMÉRA +ØPAVOGI 5MSØKNARFRESTURERTILAPRÓL Nánari upplýsingar í síma 4 700 740 Sölumenn BT verslananna eru ábyrgir fyrir að Börkur Vígþórsson skólastjóri ( [email protected] ) veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu Sigurlaug Jónasdóttir aðstoðarskólastjóri og leitast við að tryggja gæði í sölu og ráðgjöf. ( [email protected] ) Við leitum að fólki með ríka þjónustu- (LÓ¡ASMÉRA +ØPAVOGUR 3ÓMI WWWKVIS Heimasíða Grunnskólans Egilsstöðum og Eiðum er: gleði, jákvæð viðhorf og hæfni í mannlegum samskiptum. http://egilsstadaskoli.egilsstadir.is Starfsmenn þurfa að sýna Heimasíða Fljótsdalshéraðs: frumkvæði, dugnað og http://www.egilsstadir.is metnað í sölu og þjónustu. BT leggur áherslu á þjónustu við viðskiptavininn og nauðsynlegt Egilsstaðir eru vaxandi bær í grónu umhverfi. er að umsækjendur séu reiðubúnir til að leggja mikið á sig til að Veðursæld er mikil og mannlíf fjölskrúðugt. veita viðskiptavinum þjónustu í samræmi við þarfir. Í Grunnskólanum Egilsstöðum og Eiðum eru 335 nem- 6ERKEFNASTJØRNUN Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sölu- og þjónustu- endur í 1. - 10. bekk. 1. og 2. bekk er kennt á Eiðum og störfum. +EmAVÓKURVERKTAKARØSKAEFTIRA¡ 3. - 10. bekk á Egilsstöðum. Tvær bekkjardeildir eru í RÉ¡AVERKEFNASTJØRA Aldurstakmark umsækjanda er 20 ár. öllum árgöngum. Mikill metnaður er meðal starfsfólks Umsóknir berist með ferilskrá á [email protected] fyrir 11. apríl. ‰SKILEGTERA¡VI¡KOMANDIHAl og starfsandi góður. Næsta vetur verður hafist handa við

REYNSLUÉSVI¡ISTJØRNUNAR OG &RUM endurskoðun skólastefnu og skólanámskr með áherslu VERKɏTLUNARGER¡AR á einstaklingsmiðað nám og skapandi skólastarf. (FNISKRÚFUR 6ERKFR¡INGUR BYGGINGAFR¡INGUR Gríptu þetta einstaka tækifæri E¡ATKNIFR¡INGUR og vertu velkominn í hópinn. 5PPLâSINGARVEITIR-ARÓA›ORGRÓMSDØTTIR STARFSMANNASTJØRI ÓSÓMA  ÉSKRIFSTOFUTÓMAMARIA KVIS 5MSØKNUMSKALSKILAÉHEIMASÓ¡U +EmAVÓKURVERKTAKA WWWKVIS E¡ASENDISTA¡(LÓ¡ASMÉRA +ØPAVOGI 5MSØKNARFRESTURERTILAPRÓL Námsráðgjafi við grunnskóla Laus er til umsóknar staða námsráðgjafa við Smiðir og verkamenn (LÓ¡ASMÉRA +ØPAVOGUR 3ÓMI WWWKVIS grunnskólana á Fljótsdalshéraði. Vantar hörkuduglega smiði Um er að ræða 100% starf sem áætlað er að og verkamenn vana brúarsmíði. Samherji er eitt skiptist hlutfallslega milli skólanna Upplýsingar veitir Höskuldur Reynir í síma 822-4411. öflugasta sjávarút- m.v. nemendafjölda. vegsfyrirtæki landsins SAMHERJI hf Á Fljótsdalshéraði eru starfræktir fjórir grunnskólar. með víðtæka starf- Afleysingastýrimaður Tveir í dreifbýli, á Hallormsstað og Brúarási og tveir í semi víðsvegar um þéttbýli, á Egilsstöðum og í Fellabæ. Frekari upplýsingar Samherji hf óskar eftir VERKMENNTASKÓLI Evrópu. Samherji hf um skólanna má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins afleysingastýrimanni til starfa. http://www.egilsstadir.is Austurlands í Fjarðabyggð hefur á að skipa Menntun og hæfniskröfur hæfu og framtaks- • Reynsla af botnfiskveiðum og / eða Nánari upplýsingar gefur Börkur Vígþórsson skólastjóri Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til sömu starfsfólki og uppsjávarveiðum • A5 réttindi Grunnskólans Egilsstöðum og Eiðum, sími 4 700 740 umsóknar skólaárið 2005-2006. stjórnendum, netf. [email protected] Umsækjendur er vinsamlegast beðnir um að öflugum skipaflota, sækja um á heimasíðu Samherja hf Íslenska 100% staða http://www.samherji.is Umsóknarfrestur er til 18. apríl. miklum aflaheimild- Enska 100% staða Starfið er auglýst með fyrirvara um formlegt samþykki um og fullkomnum Upplýsingar um starfið gefur Anna María Danska 50% staða Kristinsdóttir starfsmannastjóri Samherja hf bæjarstjórnar fyrir ráðningu í starfið. verksmiðjum í landi. ([email protected]) Sími 460-9000 Hársnyrtigreinar 80% staða Námsráðgjafi 50% staða Umsjón með sérdeild skólans 50% staða Samherji er eitt öflug- Atvinna á austur- og norðurlandi asta sjávarútvegsfyrir- Vegna framkvæmda á Reyðarfirði, Kárahnjúk- Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum með tæki landsins með víð- SAMHERJI hf um og Siglufirði leitum við að tækjastjórum kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Laun eru sam- tæka starfsemi víðs- Afleysingavélstjóri og bílstjórum. kvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og Kenn- vegar um Evrópu. arasambands Íslands. Ekki er nauðsynlegt að sækja Samherji hf óskar eftir Mikil vinna (vaktavinna). Samherji hf hefur á að um á sérstökum umsóknareyðublöðum, en upplýs- afleysingavélstjóra til starfa. Umsóknir berist til skrifstofu Suðurverks hf, ingar um menntun og fyrri störf þurfa að koma fram skipa hæfu og fram- Drangahrauni 7, 220 Hafnarfjörður, á heima- Menntun og hæfniskröfur í umsókninni. Ráðið verður í stöðurnar frá og með takssömu starfsfólki og • Lágmarksréttindi VS 1 síðu www.sudurverk.is eða í síma 577-5700 og 892-0067. 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2005. stjórnendum, öflugum Umsækjendur er vinsamlegast beðnir um að sækja um á heimasíðu Samherja hf Nánari upplýsingar veittar í síma eða á skipaflota, miklum afla- http://www.samherji.is [email protected] Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma heimildum og full- Upplýsingar um starfið gefur Anna María 895-9986 eða með tölvupósti [email protected] komnum verksmiðjum Kristinsdóttir starfsmannastjóri Samherja hf ([email protected]) Sími 460-9000 Skólameistari í landi. 10 ATVINNA

Leikskólinn Heklukot Víkurskóli Laus störf í grunnskólum á Hellu auglýsir: skólaárið 2005-2006 Reykjavíkur

Víkurskóli í Grafarvogi tók til starfa haustið 2001. Ártúnsskóli, sími 567 3500 Áætlaður nemendafjöldi skólaárið 2005-2006 er Skólaliðar. 280 nemendur í 1.-10. bekk. Við skólann er starf- Umsjónarmaður. Leikskólastjórar ræktur Alþjóðaskólinn í Reykjavík. Í Víkurskóla er unnið samkvæmt stefnu fræðsluyfirvalda um Borgaskóli, sími 577 2900 skóla án aðgreiningar. Kennsla á yngsta stigi. Afleysing frá 30. mars. – Leikskólakennarar Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám, kennslu í list og verkgreinum, samvinnu nemenda, samkennslu Engjaskóli, símar 510 1300 - Frá hausti 2005 tveggja árganga og teymisvinnu kennara. Áhugaverð Dönskukennsla. Laus er til umsóknar staða leikskólastjóra við þróunarverkefni eru í vinnslu í umhverfismennt, úti- Tónmenntakennsla. kennslu, þemavinnu og þróun námsmats. Auglýst er leikskólann Heklukot á Hellu. Heklukot er nú eftir kennurum og starfsfólki fyrir næsta skólaár sem Klébergsskóli, sími 566 6083 - Frá hausti 2005 tveggja deilda leikskóli með aðstöðu fyrir er tilbúið að taka þátt í metnaðarfullu starfi og sam- vinnu. Góður starfsandi er í skólanum. Skólahús- Ensku- og dönskukennsla á unglingastigi. rúmlega 40 börn. næðið er vel búið til kennslu hvort heldur er í bókleg- Stærðfræði- og samfélagsfræði á unglingastigi. um greinum eða list og verkgreinum. Frekari upplýs- Íslensku-, eðlis- og efnafræðikennsla á unglingastigi. Fyrirliggjandi er, að ráðist verður í þróun og uppbygg- ingar um skólann er að finna á vefsíðu skólans Almenn kennsla á miðstigi. www.vikurskoli.is. ingu leikskólans á næstunni. Stækka þarf leikskólann Almenn kennsla á yngsta stigi. vegna aukins fjölda barna á leikskólaaldri. Þetta er Eftir taldar stöður eru lausar til umsóknar: Heimilisfræðikennsla, 50% staða. kjörið tækifæri fyrir framsækinn leikskólakennara til Enskukennsla, 60% staða. Smíða/tæknimenntarkennsla, 50% staða. þess að takast á við spennandi verkefni við þróun og Sérkennsla. Langholtsskóli, sími 553 3188 - Frá hausti 2005 mótun leikskólastarfsins. Heimilisfræðikennsla, 90% staða. Dönskukennsla, 50% staða. Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningi Launa- Kennsla á yngsta stigi. Sérkennsla. Þroskaþjálfi. nefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Boð- Bókasafnskennsla. in er aðstoð við útvegun húsnæðis. Í reglum sveitarfé- Stöður skólaliða. Laugalækjarskóli, sími 588 7500 lagsins um hlunnindi starfsmanna, er heimild fyrir þátt- Heimilisfræðikennsla. töku stofnana þess í húsnæðiskostnaði starfsmanna. Upplýsingar um starfið gefa skólastjórnendur í síma 545 2700 Árný Inga Pálsdóttir, skólastjóri og Ágústa Bárðardóttir aðstoðar- skólastjóri. Umsóknir sendist í Víkurskóla, v/Hamravík, 112 Seljaskóli, sími 557 7411 Við röðun umsækjenda verður tekið mið af menntun, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. Laun samkvæmt Skólaliði í fullt starf, staðan er laus nú þegar. reynslu viðkomandi af stjórnun í leikskóla og umsagna kjarasamningum við viðkomandi stéttarfélög. og meðmæla frá núverandi og fyrri vinnuveitendum. Vesturbæjarskóli, sími 562 2296 - Frá hausti 2005 Einnig eru lausar stöður leikskólakennara. Sama gildir Almenn kennsla á miðstigi. um laun, kjör og aðstoð vegna húsnæðis og áður er Íþróttakennsla. greint. Tónmenntakennsla. Danskennsla. Hella er í 93 km. fjarlægð frá Reykjavík og býður þægindi þéttbýlisins Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, um leið og byggðin er í nánu sambandi við dreifbýlið. Á Hellu er öll Víkurskóli, sími 545 2700 - Frá hausti 2005 sími: 535 5000, [email protected] almenn þjónusta í 700 íbúa barnvænni byggð. Grunnskóli, leikskóli og Enskukennsla, 60% staða. sund- og önnur íþróttaaðstaða er í kjarna í miðju byggðarinnar sem Sérkennsla. þægilegt er að sækja. Hella er þéttbýliskjarni í sveitarfélaginu Heimilisfræðikennsla, 90% staða. Rangárþingi ytra þar sem búa 1450 íbúar. Almenn kennsla á yngsta stigi. Nánari upplýsingar veita sveitarstjórinn, Bókasafnskennsla. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, á skrifstofu tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til Rangárþings ytra, Laufskálum 2 á Hellu og viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um í s. 487-5834 og formaður fræðslunefndar laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. Rangárþings ytra og Ásahrepps, 5MSJØNME¡STÞDENTSPRØFUM www.grunnskolar.is Engilbert Olgeirsson, í s. 899-6514. .ÉMSMATSSTOFNUNØSKAREFTIRA¡RÉ¡A KENNARAE¡AFØLKME¡REYNSLUAFSKØL Umsóknum þarf að skila fyrir 15. apríl 2005 ASTARl TIL A¡ HAFA UMSJØN ME¡ SAM til skrifstofu Rangárþings ytra. Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, RMDUSTÞDENTSPRØl Ó ÓSLENSKU ENSKU sími: 535 5000, [email protected] OGSTR¡FR¡I MAÓNK Rangárþing ytra. 3TARl¡ FELST Ó YlRSETU OG EFTIRLITI ME¡ PRØFUNUMÓFRAMHALDSSKØLUMVÓ¡S Skólaliði í Engjaskóla VEGARUMLANDI¡ Skólaliði óskast nú þegar í Engjaskóla í Grafarvogi. Í starfinu felst gæsla skólabarna og þrif á húsnæði.

'RUNNSKØLAKENNARAR Upplýsingar um starfið gefur Hildur Hafstað skólastjóri í síma 510 1300. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkur- +ENNARARØSKASTTILA¡FARAYlR SAM borgar við viðeigandi stéttarfélag. RMDPRØFÓBEKK3KILYR¡I ERA¡UMSKJENDURHAl KENNT STR¡ FR¡I ÓSLENSKU DÚNSKUE¡AENSKUÓ Kennara vantar við FAS næsta BEKK&YRSTAPRØFERMAÓ vetur í eftirtaldar greinar. Líffræði, efnafræði og aðrar náttúrufræðigreinar &RAMHALDSSKØLAKENNARAR BANANAR ehf ein staða; enska ein staða, stærðfræði ein staða .ÉMSMATSSTOFNUNØSKAREFTIRA¡RÉ¡A og tölvufræði hálf staða KENNARATILA¡FARAYlR SAMRMD Óskum eftir að ráða nú þegar Einnig vantar starfsmenn til að sinna félagslífi nemenda STÞDENTSPRØFVORI¡ í eftirtalin störf nú þegar: og hafa umsjón með námskeiðahaldi og háskólamennt- 3KILYR¡IERA¡UMSKJENDURHAl KENNT un á svæðinu. ÓSLENSKU ENSKUE¡ASTR¡FR¡IÉ 1. Menn (og konur) til starfa á lager fyrir tækisins við tiltekt á vörum ofl. Skólinn er í Nýheimum ásamt Háskólasetri Hornafjarðar, FRAMHALDSSKØLASTIGI Frumkvöðlasetri Austurlands og bókasafni Menningar- 2. Menn (og konur) á lyftara á lager fyrir miðstöðvar Hornafjarðar. 5MSØKNARFRESTURERTILAPRÓLNK Góð vinnuaðstaða fyrir kennara í tæknivæddum og per- tækisins. sónulegum skóla. .ÉNARIUPPLâSINGARERUVEITTARHJÉ .ÉMSMATSSTOFNUNNSTUDAGAÓSÓMA 3. Menn(og konur) til útkeyrslu á bifreiðum Nánari upplýsingar gefur Eyjólfur Guðmundsson skóla- 5MSØKNAREY¡UBLÚ¡FÉST fyrirtækisins. meistari í síma 4708070 eða 8602958, Netfang: [email protected]. Vefur skólans er á slóðinni www.fas.is. HJÉSTOFNUNINNI"ORGARTÞNIA  2EYKJAVÓKENEINNIGERHGTA¡SKJA Áhugasamir sæki um á Sjá nánar á www.starfatorg.is UMÉNETINUSLØ¡INWWWNAMSMATIS staðnum, Súðarvogi 2 eða á netfanginu Skólameistari [email protected]. 11 ATVINNA

Höfðahreppur Skagaströnd auglýsir: Laus staða skólastjóra Liðsmenn-ráðgjafar-tilsjónar- Staða skólastjóra Höfðaskóla er Kranamenn laus frá og með 1. ágúst nk. menn-sumarafleysingar JB Byggingafélag óskar eftir Hlutverk skólastjóra er að stýra og bera ábyrgð á daglegri Félags-og þjónustumiðstöðin Aflagranda 40 starfsemi og rekstri skólans. Einnig að veita faglega for- að ráða kranamenn. leitar að áhugasömu og reglusömu fólki 18 ára ystu á sviði kennslu og þróunar. Upplýsingar gefur Kári Húnfjörð Bessason í síma: 693-7004. og eldra til að starfa sem liðsmenn, persónu- Höfðaskóli er einsetinn grunnskóli. Nemendur eru um Einnig er hægt að sækja um á www.jbb.is. legir ráðgjafar og tilsjónarmenn. 100. Skólinn er vel búinn til kennslu, með skólabókasafn, JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333 Starfið felur m.a. í sér stuðning við börn, unglinga eða tölvuver og gott íþróttahús. Vinnuaðstaða kennara er góð. fjölskyldur undir leiðsögn ráðgjafa. Skagaströnd er kauptún með um 560 íbúum. Þar er leik- Áhersla er lögð á félagslegan stuðning s.s. að rjúfa fé- skóli, heilsugæsla og öll almenn þjónusta. lagslega einangrun, auka félagsfærni, njóta menningar og félagslífs o.m.fl. Umsóknarfrestur er til 22. apríl nk. Umsóknir sendist til sveitarstjóra Höfðahrepps, 545 Skagaströnd. Sérstaklega vantar reyndan starfsmann til að taka að sér tilsjón á heimili 30 tíma á mánuði.Um er að ræða tíma- Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guðmundsson skóla- vinnu og er vinnutími sveigjanlegur. Gæti hentað vel með stjóri, vs. 452 2800, hs. 452 2824 og Magnús B. Jónsson Járnamenn námi eða hlutavinnu. sveitarstjóri, vs. 452 2707, hs. 452 2792. JB Byggingafélag óskar eftir Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfs- að ráða járnamenn. mannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar gefur Kári Húnfjörð Bessason í síma: 693-7004 Allar nánari upplýsingar gefur Droplaug Guðnadóttir, for- Einnig er hægt að sækja um á www.jbb.is. stöðumaður í síma 562-2571 mánudag til miðvikudags Tré-mót ehf JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333 frá kl. 10:00-13:00. Byggingaverktakar Netfang: [email protected]. Óskum eftir að ráða verkamann og smiði Einnig vantar starfsfólk til sumarafleysinga við félagslega til starfa á Selfossi og á höfuðborgarsvæðinu. heimaþjónustu. Upplýsingar veita: Laun skv.kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Brynjar s. 899-6482 • Jón s. 898-2062 Upplýsingar veita Helga Eyjólfsdóttir, deildarstjóri og Unnur Karlsdóttir, deildarstjóri í síma 562-2571. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð hjá Félags-og þjónustumiðstöðinni Aflagranda 40. SÁÁ auglýsir: NÁMSKEIÐ Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: Fjölskyldunámskeið: Námskeiðið byrjar mánudaginn www.felagsthjonustan.is 11. apríl og er á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 18.00 til 20.30. Alls 8 skipti. Fjölskyldunámskeið: Helgarnámseið helgina 16-17. apríl Byrjar 09.15 til 16.30 báða dagana. Batanámskeið: Námskeið um bata og ófullkominn bata. Námskeið verður helgina 30.apríl - Heimaþjónusta/ 01.maí. Byrjar kl. 09.15-16.30 báða dagana. sumarafleysingar Spilafíklanámskeið: Námskeið um spilafíkn og bata við honum. Námskeið verður helgina Félags – og þjónustumiðstöðin, Bólstaðarhlíð 14 - 15. maí. Byrjar kl. 09.15-16.30 43, óskar eftir starfsfólki, til starfa við félags- báða dagana. lega heimaþjónustu í Hlíða- og Laugardals- Námskeiðin eru haldin í Göngudeild SÁÁ Síðumúla 3-5 hverfi. Innritun í síma 530-7600. Einnig vantar starfsfólk til sumarafleysinga. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Margvísleg reynsla kemur að notum. Við leitum að góðu fólki. Hringdu og fáðu nán- ari upplýsingar. Hlökkum til að heyra frá þér. Nánari upplýsingar veita: Ragheiður Steinbjörnsdóttir og Kristín Arnardóttir, deildarstjórar í Ból- Vigtarmenn staðarhlíð 43 í síma 535-2760. Anna Karlsdóttir deildarstjóri Hátúni 10 í síma 562-2712. Námskeið til löggildingar vigtarmanna Lilja Sörladóttir verkefnisstjóri Lönguhlíð 3 í síma 552-4161. verður haldið í Sjómannaskólanum í Reykjavík Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfs- dagana 25., 26., og 27. apríl. mannastefnu Félagsþjónustunnr í Reykjavík á vefsíð- unni: www.felagsthjonustan.is Endurmenntunarnámskeið 28. apríl. Allar nánari upplýsingar og skráning þátttakenda á Löggildingarstofu sími 510-1100 og á heimasíðunni www.ls.is Skráningu lýkur 10 dögum fyrir námskeið. LÖGGILDINGARSTOFA

ANDREW PEARKES frá Englandi, predikar og biður fyrir sjúkum. JESÚS LÆKNAR LÆKNINGARSAMKOMA Í DAG ! í Safnaðarheimili Allir eru hjartanlega Grensáskirkju. velkomnir. Sunnudag 3. apríl kl. 20.00 Upplýsingar og þriðjudaginn 5. apríl kl. 19.30 í síma 564 4303 12 ÚTBOÐ TILKYNNINGAR

Reykjavíkurborg Þjónustu- og rekstrarsvið Dagskráratriði Ráðhúsi Reykjvíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík Sími 563 2115 / 563 2116 • Bréfsími 563 2111 á Bjarta daga og Netfang: [email protected] Jónsmessuhátíð ÚTBOÐ í Hellisgerði Samstarfssjóður Menningar- og ferðamálanefnd auglýsir eftir dagskrár- F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar: atriðum fyrir Bjarta daga sem haldnir verða í þriðja Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar Leikskólinn Hálsakot, viðbygging. sinn 1.-16. júní. Áhersla er lögð á viðburði sem höfða Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, auglýsir eftir styrkumsóknum til ungs fólks en allir sem vilja gæða Hafnarfjörð list- í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 12. apríl 2005 kl. 10:00, í Ráðhúsi um, lífi og leik á þessum bjartasta tíma ársins eru fyrir árið 2005 Reykjavíkur. hvattir til að senda inn hugmyndir og tillögur að dag- 10530 skráratriðum. Þá er einnig auglýst eftir dagskráratrið- Reykjavíkurborg er aðili að sjóði höfuðborga Nánari upplýsingar er að finna á um á hina árlegu Jónsmessuhátíð í Hellisgerði 23. júní. Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hefur www.reykjavik.is/utbod að markmiði að efla skilning og samstarf milli Ef óskað er eftir fjárframlögum til einstakra atriða skal þess getið sérstaklega og verða umsóknir metnar á þessara borga, íbúa þeirra, samtaka og stjórn- grundvelli kostnaðaráætlana. Hlutverk menningar- og málamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem ferðamálanefndar er þó fyrst og fremst almenn sam- þjóna þessum markmiðum. ræming og kynning á dagskrá. Reykjavíkurborg Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til verk- Þjónustu- og rekstrarsvið Skilafrestur er til 18. apríl. efna sem tengjast samskiptum milli bæjanna og efla Ráðhúsi Reykjvíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menning- Sími 563 2115 / 563 2116 • Bréfsími 563 2111 Netfang: [email protected] Nánari upplýsingar veitir menningar- og ferðamálafull- ar, fræðslu eða íþrótta. trúi í síma: 585-5775 / 585-5776 Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega, Hugmyndir skal senda á: fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði. ÚTBOÐ [email protected] F.h. Höfuðborgarstofu: Bjartir dagar 2005 Skriflegri umsókn skal beint til: Bókunarþjónusta og sölustarfsemi á vettvangi Skrifstofa menningar- og ferðamála Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík, Vesturgötu 8 Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar Ingólfsnausti -Aðalstræti 2. 220 Hafnarfjörður b.t. skrifstofu borgarstjórnar Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, Ráðhúsi Reykjavíkur frá og með 6. apríl 2005, í upplýsingaþjónustu Ráðhúss 101 Reykjavík Reykjavíkur. Opnun tilboða: 20. apríl 2005 kl. 10:00, í Ráðhúsi Umsóknir berist eigi síðar en 2. maí n.k. og koma um- Reykjavíkur. sóknir sem síðar kunna að berast ekki til afgreiðslu. 10535 Nánari upplýsingar er að finna á Sérstök umsóknareyðublöð fást í upplýsingum í Ráðhúsi www.reykjavik.is/utbod Reykjavíkur.

Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, s: (354) 563 2000. Stjórn sjóðsins mun afgreiða umsóknir í júní n.k.

Reykjavík, 29. mars 2005 Útboð Borgarstjórinn í Reykjavík UHF tíðnir fyrir stafrænt sjónvarp á auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr höfundasjóði félagsins fyrir verk sem landsvísu skv. DVB-T staðli – I. áfangi sýnd voru í sjónvarpi á árinu 2004. Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir með vísan til 9. Rétt til úthlutunar eiga: Hljóðver til sölu og 11. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003 eftir tilboð- • Kvikmyndastjórar (pródúsentar) um í UHF rásir til stafrænna sjónvarpsútsendinga • Kvikmyndatökumenn Til sölu er hljóðverið Thulestudio Ægisgötu 7 með DVB-T tækni. • Klipparar Reykjavík. Um er að ræða eitt fullkomnasta hljóð- • Hljóðhöfundar ver landsins sem er til sölu vegna breytinga hjá • Ljósahönnuðir Með útboðinu er ætlunin að gera fyrirtækjum kleift eigendum. Óskað er tilboða í hljóðverið ásamt að byggja upp stafrænt sjónvarpsdreifinet á lands- Þessi úthlutun tekur eingöngu til verka sem sýnd öllum tækjum og innréttingum. Einnig kemur til vísu. Stefnt verður að því að sem flestir landsmenn voru á árinu 2004. greina að selja tækin sérstaklega. eigi innan tveggja ára kost á að taka á móti staf- Stúdíóið samanstendur af: rænum sjónvarpssendingum með DVB-T tækni. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á heimasíðu Félags kvikmyndagerðarmanna: SSL 4056 G Mixer Ekki verður boðið í gjald fyrir réttindi til tíðninotk- www.filmmakers.is. Önnur tæki samkvæmt lista sem áhugsaömum verður unar heldur ráða aðrir þættir vali milli bjóðenda, afhentur. s.s. útbreiðsla sendinga og þjónusta við notendur. Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast Félagi kvikmyndagerðarmanna, • 3 upptökuklefar Pósthólf 5162, 125 Reykjavík. • Fullkomið loftræstikerfi Að þessu sinni verður úthlutað allt að 10 rásum. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2005. • Aðrar innréttingar Hver bjóðandi getur sótt um 2 rásir að hámarki. Ekki verður tekið tillit til umsókna sem berast Allar upplýsingar er að fá í síma s. 691 4488. eða Þó getur bjóðandi sótt um eina rás til viðbótar ef eftir þann tíma. [email protected] hann býður á henni dreifingu háskerpusjónvarps (HDTV) fyrir eina eða fleiri dagskrár, innan tveggja Óskað verður tilboða í síðasta lagi 11. apríl 2005. ára frá úthlutun tíðniréttinda. Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur Gerð er krafa um lágmarksútbreiðslu: Umsóknir um styrki. Að dreifinetið nái að lágmarki til 40 sveitarfélaga Stjórn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur auglýsir hér innan eins árs frá úthlutun réttinda. með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.

Að dreifinetið nái að lágmarki til 98% heimila í Styrkir eru veittir til öryrkja til hagnýts náms, bóklegs eða landinu innan tveggja ára. verklegs, svo og til náms í hvers konar listgreinum.

Nánari upplýsingar og skilmála er að finna í útboðs- Einnig er heimilt að styrkja þá sem vilja hæfa sig til starfa í þágu þroskaheftra. lýsingu sem birt er á vefsíðu Póst- og fjarskipta- Aðalfundur Baðfélags Mývatnssveitar stofnunar (http://www.pfs.is). Einnig má fá útboðs- Umsóknum skal skila til Öryrkjabandalags Íslands, Hátúni verður haldinn í Hótel Reynihlíð, mánudaginn lýsingu afhenta á skrifstofu stofnunarinnar. 10, Reykjavík fyrir 6. maí nk. 18. apríl kl. 15:00. Á dagskrá eru venjuleg Allar nánari upplýsingar gefa aðalfundarstörf skv. 14. grein samþykkta félagsins. Tilboðsfrestur er til 17. maí 2005, kl. 11:00. Guðríður Ólafsdóttir í vinnusíma 530 6700 Arnþór Helgason í vinnusíma 530 6700. Fyrir fundinum liggur tillaga um breytingar Póst- og fjarskiptastofnun á samþykktum félagsins. Suðurlandsbraut 4 Styrkjunum verður úthlutað 9. júní. Stjórn Námssjóðs Stjórn Baðfélags Mývatnssveitar. s. 510 1500 Sigríðar Jónsdóttur.

Opið hús Brekkutún 14 - 200 Kópav. Opið hús frá klukkan þrjú til fjögur Glæsilegt parhús Mjög glæsilegt parhús á frábærum stað í Kópavoginum. Húsið er ofarlega í hlíðum Fossvogsdals með miklu útsýni yfir dalinn og borgina. Húsið er á tveimur hæðum og er ráðgerð aukaíbúð í kjallara. Á efri hæð hússins eru 3 svefnherbergi, baðherbergi sem nýlega var gert upp á glæsilegan tíma- lausan máta með flísum á gólfi og baðkari.Gæða parket er á öllum herbergjum og útgengt á svalir úr hjóna- herberginu með miklu útsýni. Á jarðhæð er eldhús með eldri en massífri eikar innréttingu,stofa með sólskála og fallegu útsýni og borðstofa. Gólf eru parketlögð með gæða parketi. Á neðri hæð er 87 fm íbúð með sérinngangi. Þar eru 2 stofur og eitt herbergi og vaskahús. Bílskúrinn er 32 fm og í honum er vatn og rafmagn. Þetta er mjög fallegt hús í góðu viðhaldi að sögn eiganda með einkar fallegri lóð á góðum stað í barnvænu umhverfi. Verð: 42,3 millj. Lárus sölufulltrúi tekur á móti gestum milli klukkan 15 og 16 uppl. í síma 824 3934 - 595 9093 Til sölu Grjótagata - 101 Reykjavík Stórglæsilegt einbýli í miðbænum Mikið endurnýjuð eign í Grjótaþorpinu Stórglæsilegt og virðulegt 196,2 fm. 3ja hæða einbýlishús byggt árið 1897 staðsett í hjarta Reykjavíkur. Hér er um að ræða fallegt timburhús á stórri eignarlóð við Grjótagötu. Húsið er skv. teikningu 196 fm. en er skráð 166 fm. Byggingaréttur fyrir u.þ.b. 100 fm. viðbyggingu við suðurhlið hússins. Allir veggir utanhúss eru panelklæddir, gluggar endurnýjaðir sem og allt gler. Að innan er húsið allt mjög vandað og hefur upprunalegri ásjónu hússins verið viðhaldið að mestu leiti jafnt að innan sem utan. Í kjallara hússins er rúmgóð 2ja herbergja séríbúð sem í dag er leigð út. Þar er einnig geymsla og stórt þvottahús. Hægt er að nota geymsluna sem auka svefnherbergi. Gengið er inn í íbúðina um sérinngang við austurgafl. Einnig er stigi úr kjallara upp á efri hæð sem liggur upp í dagstofuna. Þetta er einstök eign í hjarta Reykjavíkur. Verð: 54 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Andri sölufulltrúi í síma: 8 200 215 - 595 9034

Hóll fasteignasala | Franz Jezorski lögg.fasteignasali | Skúlagata 17 | 101 Reykjavík [ opin hús ]

Þín sala Þín sala Klettás 5 Garðabæ - þinn - þinn OPIÐ HÚS Í DAG sparnaður sparnaður Bæjarlind 6 • 201 Kópavogur Bæjarlind 6 • 201 Kópavogur Í einkasölu fallegt nýtt raðhús á Sími: 575 8800 • Fax: 575 880 Sími: 575 8800 • Fax: 575 880 einni hæð m. innbyggðum bílskúr Ragnar Thorarensen og Elín D.W. Guðmundsdóttir, löggildir fasteignasalar Ragnar Thorarensen og Elín D.W. Guðmundsdóttir, löggildir fasteignasalar og ca.20 fm í risi, samtals um 155 fm. Húsið er með mikilli lofthæð. Frá- gengið bílaplan og stéttar með OPIÐ HÚS – ERLUÁS 26 OPIÐ HÚS – BÁSENDI 8 hitalögn. Vandað eldhús. Fallegt útsýni á Álftanes. Húsið verður Mjög glæsilegt 7 herbergja Glæsileg og vel skipulögð neðri til sýnis í dag, sunnudag milli 223,6 fm parhús með inn- hæð í tvíbýli á þessum eftirsótta kl. 14-17. Verð 32,8 m. byggðum bílskúr að Erluási í stað. Húseignin er í mjög góðu Hafnarfirði. Fjögur barnaher- ástandi með stórri sameiginlegri Leitið upplýsinga um bergi, stórt hjónaherbergi lóð. Íbúðin hefur einnig verið tals- ofangreindar eignir hjá með fataherbergi og sér vert endurnýjuð á síðustu árum, sölumönnum okkar baðherbergi með hornbaðk- s.s. með nýrri eldhúsinnréttingu í síma 588-4477. ari, tvær stofur, þrjú baðher- og tækjum. Með íbúðinni fylgir bergi,þvottahús,geymsla og stór herbergi í kjallara með aðgangi að Ingólfur G. Gissurarson innbyggður bílskúr. Glæsilegt útsýni, sameiginlegu baðherbergi (er í útleigu). www.valholl.is - opið mán.– fimmtud. 9–17.30. Lokað um helgar lögg. fasteignasali stutt í skóla og leikskóla. Björt og skemmtileg íbúð í fallegu hverfi. Helena tekur á mót gestum milli Halldór sölufulltrúi býður gesti 14-16 í dag s: 864 5025 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14.00–16.00 velkomna á milli 14-15 í dag S: 840 2100 ÁLFHÓLSVEGUR 4A - KÓPAVOGUR

Jón Magnússon Hrl. lögg. fasteignasali

Logasalir 3 Opið hús í dag frá kl. 15-16

TIL SÖLU HJÁ ÁSBYRGI fallegt 119,6 fm íbúð í enda með OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG MILLI KL. 14–16 Um er að ræða glæsilega og vel skipulagða 39,6 fm bílskúr. Húsið er allt mjög snyrtilegt og í góðu við- Þrastarás 16 - Hafnarfirði 174,7 fm. efri lúxussérhæð í tvíbýli ásamt 35,5 haldi. Stór garður og tvennar suðursvalir.Skipt hefur verið Mjög glæsileg 85,6 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sólpalli fm. bílskúr á mjög eftirsóttum stað í Salahverf- um gler í hluta af íbúð og rafmagn endurbætt að hluta. inu, Kópavogi. Samtals: 210,2 fm. Björt og Stutt er í skóla og alla þjónustu. Bílskúrinn stór með góðri með skjólveggjum. Fallegar og vandaðar innréttingar. Opið eldhús með vönduðum tækjum. Ljóst parket á gólfum. Baðherbergi flísalagt í rúmgóð stofa með góðri lofthæð, útgangur út vinnuaðstöðu og 3 fasa rafmagni. Eign sem vert er að hólf og gólf, extra breitt baðkar og hlaðinn sturtuklefi. Þvottaherbergi á svalir. Eldhús með fallegri innréttingu, eldun- skoða. Laus fljótlega. Verð 28,8 (tilv.35597) innan íbúðar. Mjög vel skipulögð og smekkleg eign þar sem ekkert areyja, granít borðplötur. Gegnheilt iberaro parket að mestu á gólfum. Verð 40,9 millj. Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík hefur verið til sparað. Verð. 18,5 millj. SÍMI 568 2444 - FAX 568 2446 Gunnar Fannberg sýnir gsm 863- 1668. Kristinn tekur vel á móti væntanlegum Ingileifur Einarsson lögg.fasteignasali kaupendum í dag frá kl. 15 -16. Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • [email protected] FRÍTT VERÐMAT FASTEIGNA!

VEGNA MIKILLA BREYTINGA Á FASTEIGNAMARKAÐI fyrir þig! UNDANFARIÐ HAFA FLESTAR OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG MILLI KL. 17.00 OG 18.00 EIGNIR HÆKKAÐ MIKIÐ Í VERÐI Á SKÖMMUM TÍMA. Naustabryggja 23 Tryggvi Þór Tryggvason EF ÞÚ ERT Í SÖLU- Falleg 6 herb. þakíbúð á tveimur hæð- GSM: 820-0589 um. Skráðir fermetrar um 191, en rúm- E-mail: [email protected] HUGLEIÐINGUM, HAFÐU ÞÁ SAM- lega 200 fm gólfflötur í heild, ásamt BAND OG LÁTTU VERÐMETA ÞÍNA stæði í lokuðu bílskýli. Vönduð og vel EIGN FRÍTT. skipulögð eign með tvennum svölum. Elís tekur á móti gestum. HRINGDU NÚNA Í SÍMA 820 0589

Stjarnan Rúnar S. Gíslason lögg. fasteignasali, hdl.

Gyða

OPIÐ HÚS Í DAG KL 1 6 -17 KRISTNIBRAUT 55 – ÍBÚÐ 201 Glæsileg 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr í Grafarholti. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, glæsilegt eldhús með vönduð- um stáltækjum frá Miele.Allar innréttingar sérsmíðaðar úr kirsuberjavið. Hönnun íbúðar og skipulag einstaklega skemmtilegt. Sameign til fyrirmyndar - frábær staðsetning - Eign sem vert sem er að skoða Upplýsingar veita: Gyða Gerðarsdóttir S: 695-1095 og Auður Ólafsdóttir S: 892-9599 =6;>ÁH6B76C9"K:GÁB:IJBH6B9¡

15.500.000 22.700.000 VERÐTILBOÐ! 5 herb. 101 fm íbúð á 3. hæð í vel viðhöldnu Afar skemmtileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð auk Einstaklega fallegt 187,5 fm raðhús á 3 hæðum með 28,2 fm innbyggðum fjölbÿli. Suðursvalir. Brynja og Andri taka á herbergis í kjallara með aðgangi að salerni, bílskúr á besta stað í Vesturbænum! Þórarinn sölumaður Draumahúsa móti gestum alls 106,6 fm. Ragnheiður tekur á móti gest- verður á staðnum. um

Bollatangi 11 - 270 Mos Garðastræti 13A - 101 Rvk Neðstaleiti 9 - 103 Rvk Kl. 14.00–14.20 Kl. 13.00–13.20 Kl. 14.00–15.00

VERÐTILBOÐ 18.700.000 Fallegt 4ra herb. endaraðhús með inn- 17.800.000 Björt og rúmgóð 54 fm. (auk ca.7 fm.geymslu) 2ja herbergja íbúð á 1. Björt og góð 2ja - 3ja herb. 81 fm íbúð á 2. byggðum bílskúr alls 142 fm á mjög rólegum hæð með sérgarði og 27 fm. stæði í bílageymslu, samtals 81 fm.á frábær- hæð í góðu, eldra fjölbÿli á besta stað í 101 og góðum stað í Mosfellsbæ um stað í vönduðu fjölbÿli. Karl tekur á móti gestum. Rvk Kristín tekur á móti gestum. 16 FASTEIGNIR

Helgi Hákon Jónsson Sími 520 6600 Viðskiptafr. & lögg. fasteignasali Sími 590 9500 Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601• www.eignakaup.is Borgartún 20, 105 Reykjavík Opnunartími kl. 9-17 mán-fös. – kl. 12-14 laug. Ólafur Sævarsson sölustjóri s. 820-0303 Ella Lilja Sigursteinsdóttir lögg. fasteignasali Helgubraut 21 – 200 Kópavogi 180 fm endaraðhús á þremur hæðum með innbyggðum 20 fm bílskúr og 50 fm útleiguíbúð í kjallara, samtals rúmir 250 fm. Okkur hefur verið falið að finna Nánari lýsing: Komið er inn af plani í flísalagt anddyri með skápum, innaf er flísalögð gestasnyrting. Hol. Eldhús með viðarinnréttingu borðkrók og fínum tækjum. Stofa og borðstofa björt með útsýni yfir Voginn. Stigahús. lóðir fyrir byggingaraðila. Á efri hæð eru þrjú herbergi með skápum. Fjölskyldurými/garðskáli með upptekin loft og utangengt á suður svalir. Rúmgott baðherbergi flísalagt í hólf/gólf með uppteknu lofti, sturtuklefa og baðkari og góðri innréttingu. Allt kemur til greina – höfuðborgar- Í kjallara er annars vegar 2ja herbergja íbúð með sér inngangi sem saman stendur af herbergi, elhúsi með borðkrók, baðherbergi með tengi fyrir ARAGERÐI - 190 VOGAR svæðið eða landsbyggðin. þvottavél, stofu og flísalögðu anddyri og hinsvegar er stórt herbergi, Fallegt 220 fm einbýlishús á tveim hæðum með bílskúr og mjög þvottahús og geymsla sem tilheyra efri hæð. Vel staðsett eign í góðu standi stórri lóð í Vogunum. Nýtt eldhús, borðstofa, 2 baðherbergi, 6 svefn- Nánari uppl veitir Viggó í síma 824-5066 herbergi, stofa, borðstofa og þvottahús. Góður möguleiki er á að gera aukaíbúð í kjallara. Gólfefni eru að mestu parket og flísar. Sjón OPIÐ VIRKA DAGA 9.00-18.00, FÖSTUDAGA 9.00-17.00 er sögu ríkari. Verð 25,4 millj. OG Á LAUGARDÖGUM 12.00-14.00

HALLA UNNUR HELGADÓTTIR LÖGG. FASTEIGNASALI Jón Magnússon Hrl. lögg. fasteignasali GRAFARVOGUR Er með fólk á skrá sem vantar 4ra herbergja íbúð í Grafarvogi. Íbúðinni má fylgja bílskúr. Sér inngangur er skilyrði. Verð allt að 27 millj. Afhendingartími er Hér erum við, á 4. hæð að Lynghálsi 4. (Hús Europris) samkomulag. Frekari upplýsingar gefur Valdimar Inngangur á annarri hæð. Tryggvason á skrifstofu 533-1060 eða gsm OPIÐ 12–14 ALLA SUNNUDAGA 897-9929. Kem samdægurs og verðmet íbúðina þér að kostnaðalausu. MikiðGóður af nýbyggingum fjárfestingarkostur á skrá, heitt á könnunni. Verið velkomin og fáið ráðleggingar hjá fagfólki. í nýlegu og viðhaldslitlu húsi með góðum leigusamning. Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 Verð 24 millj. Ákvílandi eru 14 millj. í góðu láni • Fax 533 1069 • www.xhus.is • [email protected] Ná i l

Tákn um traust

Beinir símar Björn Daníelsson, hdl. og lögg. fasteignasali 595 9016 & 595 9032 Fyrir fjárfesta eða eigin not – útleiguíbúðir – góðar tekjur. Reykjavíkurvegur - Hafnarfirði

Samtals 360 fm. Skiptist í samþykkta 177 fm íbúð á 3. hæð (efsta hæð) með glæsilegu útsýni sem er í útleigu og 180 fm á neðstu hæðina sem skiptist í fjórar endurnýjaðar ósamþykktar íbúðir í útleigu. Í dag eru leigutekjur um 550.000 kr. Ásett verð aðeins 54,0 millj.

Hér getur þú til dæmis búið frítt í 177 fm. íbúð á efstu hæð og leigt út frá þér hinar íbúðirnar.

Að sjálfsögðu vantar okkur alltaf eignir og verðmetum fyrir þig þér að kostnaðarlausu!

Jón Víkingur Sveinbjörn Freyr, Símar: 595 9032 Símar: 595 9016 og 892 1316 og 895 7888 [email protected] [email protected] Glæsilegar íbúðir Sölusýning í dag milli kl 14 og 16

Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 4-6 hæða skilað fullfrágengnu að utan með steinaðri áferð, og lyftuhúsi. Eftirsóttur staður í göngufæri við Spöngina, álklæðning að hluta. Hluti svalaganga er klæddur sem er nýr verslunar og þjónustukjarni. Fallegt útsýni með hertu gleri. Lóð verður frágengin með gras- og stutt í golf, sund o.fl. Íbúðirnar sem eru mjög að- svæðum, hellulögðum gangstéttum og malbikuðum gengilegar eru fyrir 50 ára og eldri, hannaðar af Kristni bílastæðum, þar af hluti sérmerktra stæða í bíla- Ragnarssyni arkitekt. Íbúðunum er skilað fullbúnum geymslu. Öllum íbúðum á efri hæðum fylgja mjög án gólfefna nema á baðherbergjum sem eru flísalögð góðar svalir, en hellulögð verönd á jarðhæð. á veggjum og gólfi ásamt hita í gólfi. Íbúðirnar eru frá 60 fm upp í 106 fm frá 12,9 millj. - 22,8 millj. Húsinu er Allar nánari upplýsingar og teikningar á www.soleyjarimi.is og á skrifstofum söluaðila

533 4300 564 6655

Salómón Jónsson - lögg. fast.sali - Húsið • Vilhjálmur Bjarnason - lögg. fast.sali - Smárinn Opið hús Brekkutún 14 - 200 Kópav. Opið hús frá klukkan þrjú til fjögur Glæsilegt parhús Mjög glæsilegt parhús á frábærum stað í Kópavoginum. Húsið er ofarlega í hlíðum Fossvogsdals með miklu útsýni yfir dalinn og borgina. Húsið er á tveimur hæðum og er ráðgerð aukaíbúð í kjallara. Á efri hæð hússins eru 3 svefnherbergi, baðherbergi sem nýlega var gert upp á glæsilegan tíma- lausan máta með flísum á gólfi og baðkari.Gæða parket er á öllum herbergjum og útgengt á svalir úr hjóna- herberginu með miklu útsýni. Á jarðhæð er eldhús með eldri en massífri eikar innréttingu,stofa með sólskála og fallegu útsýni og borðstofa. Gólf eru parketlögð með gæða parketi. Á neðri hæð er 87 fm íbúð með sérinngangi. Þar eru 2 stofur og eitt herbergi og vaskahús. Bílskúrinn er 32 fm og í honum er vatn og rafmagn. Þetta er mjög fallegt hús í góðu viðhaldi að sögn eiganda með einkar fallegri lóð á góðum stað í barnvænu umhverfi. Verð: 42,3 millj. Lárus sölufulltrúi tekur á móti gestum milli klukkan 15 og 16 uppl. í síma 824 3934 - 595 9093 Til sölu Grjótagata - 101 Reykjavík Stórglæsilegt einbýli í miðbænum Mikið endurnýjuð eign í Grjótaþorpinu Stórglæsilegt og virðulegt 196,2 fm. 3ja hæða einbýlishús byggt árið 1897 staðsett í hjarta Reykjavíkur. Hér er um að ræða fallegt timburhús á stórri eignarlóð við Grjótagötu. Húsið er skv. teikningu 196 fm. en er skráð 166 fm. Byggingaréttur fyrir u.þ.b. 100 fm. viðbyggingu við suðurhlið hússins. Allir veggir utanhúss eru panelklæddir, gluggar endurnýjaðir sem og allt gler. Að innan er húsið allt mjög vandað og hefur upprunalegri ásjónu hússins verið viðhaldið að mestu leiti jafnt að innan sem utan. Í kjallara hússins er rúmgóð 2ja herbergja séríbúð sem í dag er leigð út. Þar er einnig geymsla og stórt þvottahús. Hægt er að nota geymsluna sem auka svefnherbergi. Gengið er inn í íbúðina um sérinngang við austurgafl. Einnig er stigi úr kjallara upp á efri hæð sem liggur upp í dagstofuna. Þetta er einstök eign í hjarta Reykjavíkur. Verð: 54 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Andri sölufulltrúi í síma: 8 200 215 - 595 9034

Hóll fasteignasala | Franz Jezorski lögg.fasteignasali | Skúlagata 17 | 101 Reykjavík 19 FASTEIGNIR

Helgi Hákon Jónsson Sími 520 6600 Viðskiptafr. & lögg. fasteignasali Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601• www.eignakaup.is

Opnunartími kl. 9-17 mán-fös. – kl. 12-14 laug. Berglind Ósk Sigurjónsdóttir sölufulltrúi 822-2435 ÁLFHEIMAR – 104 REYKJAVÍK Falleg 59 fm íbúð á jarðhæð á góðum stað. Íbúðin skiptist í hol, svefnherbergi, stofu, eld- hús, baðherbergi. Gólfefni parket, flísar á baði. Sér- geymsla, sameiginlegt þvotta- hús og hjóla og vagna- geymsla.

SKIPHOLT – 105 REYKJAVÍK Falleg 114,1 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Eignin skiptist í Forstofu / hol, tvö góð barna- herbergi, hjónaherbergi, fata- herbergi, stofu, eldhús. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og hjóla/vagnageymsla.

STÍFLUSEL – 109 REYKJAVÍK Falleg 4ja herbergja 113 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Skipting eignar: Forstofa/hol, nýuppgert eldhús, 3 svefnher- bergi, baðherbergi með baðk- ari, stofa með útgengi út á svalir. Nýtt parket er á gólfum. Stór sérgeymsla, sameiginlegt þvotta- hús, hjóla og vagnageymsla. Barnvænt hverfi.

ÞÓRUFELL – 111 REYKJAVÍK Falleg 2ja herbergja 57 fm íbúð á 1 hæð með sérgarði. Forstofa/hol með skápum, eldhús með ljósri innréttingu, svefnherbergi með skápum, baðherbergi með hvítum hillum og baðkari, stofa með útgengi út í sérgarð. Í sameign er sérgeymsla með hillum sameiginlegt þvotta- hús og hjólageymsla.

MIÐHOLT – 270 MOSFELLSBÆR Falleg 3ja herbergja 84 fm íbúð 3 hæð. Skipting eignar: Forstofa með skápum, tvö svefnherbergi annað með skápum, baðherbergi með hvítum skáp og baðkari, eld- hús með ljósri innréttingu og góðum borðkrók, rúmgóð stofa með útgengi út á svalir, þvottahús innaf eldhúsi. Sérgeymsla á hæð. BYLTING Á FASTEIGNAMARKAÐI Hjólageymsla í kjallara.

LEIFSTAÐIR – 55% FLEIRI LESENDUR EYJAFJARÐARSVEIT Nýr fallegur 63,8 fm bústaður Gallup framkvæmir tvær stórar fjölmiðlakannanir á ári. með 26 fm svefnlofti á frábær- Súluritið hér að neðan sýnir breytingu á lestri fasteignablaða um stað rétt við Akureyri. Skipting eignar: Forstofa, í könnunum síðasta árs. hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, stofa, eldhús. Samanburður á lestri fasteignablaða Fréttablaðsins og Morgunblaðsins 2400 fm lóð, 77 fm verönd, heitur pottur.

EINHOLT – 105 REYKJAVÍK Alveg endurnýjuð 3ja her- bergja 69,1 fm íbúð miðsvæð- is í Rvk. Skipting eignar: For- stofa/hol, stofa, eldhús, hjónaherbergi, 2 barnaher- bergi, baðherbergi. Sér- ars 04 ars 04 ars 04 ars 04 m m geymsla á hæð. Gólfefni park- m m et og flísar. Laus strax. FB-okt. 04 MBL-okt. 04 FB- FB- MBL-okt. 04 MBL- MBL- FB-okt. 04

Allir landsmenn 25-54 ára 54% fleiri lesendur heimilistekjur meira en 400 þús/mán 55% fleiri lesendur

Það er ekki dýrara að auglýsa í fasteignablaði FB þrátt fyrir að blaðið nái til helmingi fleiri landsmanna en keppinauturinn. Er fasteignin þín auglýst á réttum stað? [ ALLAR SMÁAUGLÝSINGAR VIKUNNAR Á visir.is ]

SMÁAUGLÝSINGA- TIL BIRTINGAR NÆSTA AFGREIÐSLAN ER AFGREIÐSLAN ER SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 SÍMINN ER OPINN DAG ÞARF AÐ PANTA OPIN ALLA VIRKA OPIN UM HELGAR ALLA DAGA KL. 8–22 FYRIR KL. 15 [email protected] / visir.is DAGA KL. 8–19 KL. 9–17

Silfurgr. 4x4 Nissan Sunny Wagon til Voffi til sölu!!!, breskur bíll, stýri öfugu Bílar til sölu sölu, árg. ‘95. Kr. 290.000. Uppl. í s. 695 megin, fínn í sumar. Upplýsingar 867 1-2 milljónir 1304. 3720. Til sölu MMC Space wagon ‘96. Ek. 143 MMC Lancer, árg. ‘91, ekinn 168 þús. þús. Upplýsingar í síma: 896 2398. Sk. ‘06 án athugas. 3 eig. frá upphafi. Fæst á góðu verði. S. 840 3314. Flottur Saab 900 árg ‘96 með bilaða vél til sölu. Selst ódýrt. Uppl í síma 825 Opel Astra árg. ‘96 1,4 GL st. Ssk. Ekinn 6610. 130.000. Smá dæld á bretti. Fæst á 160.000 stgr. Sími 864 8338. Til sölu MMC Galant árg. ‘98, ek. 150 Til sölu Toyota Corolla xli árg. ‘95 þús., sjálfsk., Verð 930 þús. Uppl. í s. ek.94,000þús. Vel með farinn. Verð Til sölu Nissan Sunny SLX árg. ‘92. Verð 868 0989 og 696 7177. 75 þús. Uppl. í s. 844 0478. Ford F 350 Lariat 6,0 Disel árg. 2005. 380,000. Uppl. í síma 895 9727. Rav4, árg. ‘01, ek. 62.000 km, 4wd, ssk., Nýr bíll. Einn með öllu. Gott verð með Subaru Legacy 1800 ‘90. Rauður, Ek. VSK. Plus Gallery ehf. S. 898 2811. reyklaus, þjónustubók, ekkert áhv. Verð 232 þús. Bíll í toppstandi. Ný h. dekk. 1.9 m. S. 840 5509 eftir kl. 19. SMS all- 867 8884. 250-499 þús. an daginn.

0-250 þús. Opel Astra Station, árg. 1999, ekinn 114.000, álfelgur, geislaspilari, skoðað- ur 06. Gott eintak. Verð kr. 530 þús. S. VW Passat ‘97, ek. 145 þús., sk. ‘06. 695 0405. Uppl. í síma 898 9324.

Daewoo Lanos 1500 árg. ‘00, ekinn 89 MMC Pajero DI-D 3,2 disel, árg. 2000. þús. Góður bíll. Verð 460 tilb 370 þ. Toyota Rav4 skrd 08/2001, ek. 68.000 Ek. 105 þ. km. Dísel, 7 manna, sjálfsk., Uppl. í s. 892 4786 & 899 2690. km, 2000cc, sjálfskiptur. Ásett verð dr. kúla, filmur, álfelgur og fl. Verð 2990 1.790.000 kr. Engin skipti. S. 861 1854. þús. Mjög góður 4Runner ‘86. sk. ‘06. Bens- Höfðahöllin ín. Uppl. í s. 894 8484. Vagnhöfða 9, 110 Rvk. Sími: 567 4840 VW Bjalla til sölu ‘98. 2000cc. cd spilari, www.hofdahollin.is kastarar, 16” álfelgur. Verð 950 þús. S. Pajero ‘93, ekinn 330 þús. Góður bíll. 867 8797 & 861 3316. Tilboð 580 þús. Uppl. í s. 895 2260.

Til sölu Ford Econoline Club Wagoon Xlt árg. ‘91. Í góðu lagi. Verð 400 þús. S. 557 6848 & 898 8780 & 568 4710. Toyota Corolla Wagon. Nýskr: 07/2002, sjálfskiptur, krókur, Ekinn 42 þ. Ásett verð: 1.380.000. Engin skipti. Selst Til sölu Renault 19 1800. árg ‘94, ssk. vegna brotflutnings. Gott staðgreiðslu ek. 200 þús. Útvarp segulband. Uppl.í s. verð. Sími:847-1640. 897 9983. Nissan Sunny ‘94, ásett verð 250 þ. Nýj- Volvo 850 ‘94, ssk., cruise c., leðurinnr. ir afturdemparar, nýjar bremsudælur, V. 540 þ. S. 899 9347. nýjar hjólalegur að framan. Nýlegir http://flickr.com/photos/volvo framdemparar. Mjög vel með farinn bíll. S. 691 0783. Opel Vectra 1.6 árg. ‘96. Ekinn 124þ. Sumard. á álfelgum fylgja. Dráttarkrók- ur, CD. Verð 490þ. Uppl. í s. 867-7263.

VW Passat ‘02. Ekinn 65 þús., leður og sóllúga, abs og spólvörn. Áhv. lán. Ásett Honda Civic 1300 Árg 94 Ek 128þús verð 1980 þús. Uppl. í s. 896 0360. Nýr 2006 Benz SLC 55 AMG. Silfur að Skoð, 06 , verð 285þús, tilboð 250 þús utan, Grátt leður innan. 469 hö. Bíllinn S:6612910 er með öllum hugsanlegum búnaði Gullmoli sem völ er á. Okkar verð: 13. milljónir. Til sölu Toyota Corolla Liftback 1300 Ford Focus Sedan Ghia skráður nóv. ‘99 ‘94, bsk. Ek. 161 þús. Gott ástand. S. Pajero ekinn 211000þ. ný 33’’ dekk vél- til sölu. Sjálfskiptur. Ekinn 86 þús. Verð Sparibíll ehf 865 7349. in tekinn upp í 200.000. Góður dísel 870 þús. Uppl. í síma 821 7519. Skúlagötu 17, 101 Reykjavík jeppi verð 300.000. Uppl. í síma 849 Sími: 577 3344 4378. www.sparibill.is

Honda Civic ‘91 ekinn 115 þús góður Opel Astra 1.6 ‘002, ek. 103 þ. Beinsk. bíll. ný tímareim. verð 250000 staðg 2 dekkjagangar á álfelgum. Sími 867 uppl í síma 8494378. 5077.

Gullfallegur og vel með farinn M.Bens 1991 GMC 4X4 pallbíll. Vél og útlit í frá- 200E í toppstandi. Alltaf þjónustaður bæru ástandi. Classic Body. 590 þús hjá Ræsi (þj.bók fylgir). Nýjir demparar Ekinn 25.000 stgr. Sími 5874362/8600857 að aftan, nýr stýrisdempari og hljóðkút- Ford Ka árg. 1999. Ek. 25 þús. 1,3, 5 g. ar. Einnig sumardekk á álfelgum. Bein Listaverð 530.000. Fæst á 490.000. sala engin skipti. Upplýsingar í síma Bílalán 210.000, afb. 11.000. S. 898 860-2703 8829 Nissan Primera ‘97. Ekinn 125.000. Góður bíll, bein sala. V. 390.000. Stgr. S. 694 9515 & 554 0329. Subaru Legacy GL.árg.2001 ekinn Toyota Landcruiser 90 LX, árgerð 100.000 krónur fyrir Hyndai Sonata ‘95. 47.000 km. Aukahl.spauler,húddhlíf,lit- 06/2004, 35” breyting, 5 gíra, ekinn 13 var leigubíll fyrstu árin og er því keyrður Toyota Corolla ‘98 árg. L/B 1300 5 dyra. að gler,vetrar og sumardekk á álfelg- þ.km, kastaragrind, filmur, motta í 250 þús. km. Vél í góðu lagi. Læsin í ásett verð 530 þús. Tilboð óskast, hugs- um.Ásatt verð 1.450.000 .Nánari uppl. í skotti. Verð 5.460.000.- hurð farþ.megin framm í er biluð, ann- anleg skipti á miklu ódýrari bíl. Nýskoð- síma 6617828 að í toppstandi. Sími 849 9617, Arnar. aður og er í góðu standi. uppl. s. Toppbílar 8608903 Ómar. DAIHATSU TERIOS SX ‘00 ssk ek. 75þ. Funahöfða 5, 110 Rvk. Námsmenn takið eftir! sumar/vetrard V. 780þ Tilb. 720 S. 847- Sími: 587 2000 Bmw 316 Compact ek. 65 þ.km fæst Lancer. Ekinn 92 þús., ný dekk, ný púst. 1455 gegn yfirtöku á láni og 50 þús út uppl í Uppl. í s. 823 5227. www.toppbilar.is síma 6604250 500-999 þús. Til sölu Mazda 323 árg. ‘88, ek. aðeins 94 þús. Uppl. í s. 894 1564. Colt árg. ‘91, ný kúpling, tímareim og bremsur, ek. 180 þús., cd, gott ástand. Verð 130 þús. Uppl í s. 482 1208 & 659 TOYOTA RAV4 2wd,einn eigandi,ekinn 1838. 20þús árg2003,verð1940 tilboð 1790.s:6944414.TOPPBILL Volvo 744 árg. ‘88, ssk., skoðaður, drátt- Til sölu Toyota carina E 2.0 árg. ‘97, ssk. arbeisli. Gott eintak. Verð 115 þús. S. Ekinn 142 þús. Mjög góður bíll, þjón- WV Touareg 2004 til sölu. Ekinn 869 4715. ustubók frá upphafi. Verð 560 þús. Til- 16.000. Glæsilegur og vel búinn bíll. Toyota Corolla 1,4 12/2000 5 g. 4ra d. boð 500 þús. Uppl. í s. 483 4949 & 847 2 milljónir + Verð 4.750.000. S. 8244790. Mitsubishi Lancer ‘91, ekinn 160 þús., ekinn 116 þ. Smurbók. Reyklaus. Rafm. 4062. ssk. Ný tímareim, nýtt í bremsum, ný- í rúðum, samlæsing. Ásett 760 þ. Tilb. skoðaður. Selst á 90 þús. S. 896 0399. 650 þ. S. 691 3589 & 860 9758. Toyota Avensis 1800 árg ‘98, sjálfsk. Ek. 100 þús. Upplýsingar í síma 660 1319. Ford escort ‘95, ek. 64 þús. Verð 180 Hjólhýsi. LMC hjólhýsi-Verðum með þús. Gírkassi í Celica á 30 þús. S. 866 Til sölu Toyota rav 4WD ek. 140þ. sk 06, opið sunnudag 13-17. Verið velkomin. 4427. verð 550 þ. Uppl. s. 898 1744. Víkurverk Tangarhöfða 1, sími 557 Cherokee Limited ‘91, leðurinnr. raf. í Bens 220E ‘93 ek220þ, topl, cd =720þ 7720. öllu, ný dekk. Ek 260þús. V. 180þús. Og Focus ‘00 ek140þ, álf,cd =690 þ. Uppl. gamalt 12 feta hjólhýsi. V. 90þús. S.897 Bjarki 6643127. Víkurverk 0906/555 0710. Tangarhöfði 1, 110 Reykjavik Opel Astra 1600 station. Árg. 6/1999. Til sölu Chevrolet Silverado 1500 árg. Sími: 567 2357 Glæsilegur Santa Fe 2001, keyrður 34 Mazda 4x4, ‘95 ekin 132.000. Tveir um- Dodge Ram 2500 Pick-up árg. ‘95, ek- Ek. 108 þús. Vel útlítandi, ný skoðaður. ‘99, ek. 152 þús., svartur, allur í krómi, www.vikurverk.is þús. Verð 1.800.000 stgr. Sími 565 gangar af dekkjum á felgum.Kr. inn 140 þús. Verð 870 þús. S. 895 Verð 730 þús. Uppl. í s. 894 2838 og einn með öllu. Sá flottasti, 400 hö. Uppl 6144 & 8991265. 200.000. Uppl. í 6966226 9243. 896 2900. í s. 896 5858. 21 SMÁAUGLÝSINGAR

Hjólhýsi óskast keypt, vel með farið. Pallbílar Hafið samband: [email protected]

Fellihýsi

Dodge Caravan SXT m/DVD árg. ‘05 7 Suzuki GSX-600R Árg. 2005 Nýtt og manna, V6 3.3, ek. 24 þ.km. DVD, CD, ónotað hjól. Verð aðeins 1.080.000. innbyggð barnasæti, sumar- og vetrar- Uppl. í s. 894 2838 og 896 2900. Allar gerðir af vinnulyftum til leigu. Góð dekk, stálblásans, sk. ‘07. Sem nýr. V. Nissan DC E, 2500 TDI ekinn 185 þús tæki & betra verð Armar ehf 565-4646 2.950 þús., áhv. 2,1, skipti athugandi. ‘99 árgeð pallhús vetrardekk TILBOÐ & 660-1700 Uppl. í s. 896-6612. 850þús STAÐGREITT. Uppl. í síma 897 3743. Bátar Húsbílar Fleetwood og Futura fellihýsi (vegna hagstæðs gengis), bjóðum nú frítt öfl- Suzuki DR-Z400S Nýtt og ónotað hjól, uga sólarsellu með hverju seldu felli- götuskráning. Verð aðeins 660.000,- Uppl. í s. 894 2838 og 896 2900. hýsi. Erum með 8-9-10 og 12 feta gæðafellihýsi sem koma ríkulega útbú- in, tjalddúkur er frá Sunbrella sem er Jeep Grand Cherokee Limited ‘00 V8 Go-Kart öndunardúkur, sterkbyggð fellihýsi sem Nú er rétti tíminn til að panta sér bát 4.7, ekinn 82 þ.m., QuadraTrac, ljósbrún Til sölu Haase grind með 125cc Rotax mótor, árg. ‘99. Mikið af aukahlutum hafa fyrir löngu sannað sig á Íslandi. sjá fyrir sumarið. Vandaðir bátar á góðu leðurinnrétting, upphituð sæti, sóllúga, verði.www.vatnasport.is s. 822 4060. fjarstart, CD magasín, sk. ‘06. Gott fylgja. Tilboð óskast. S. 865 2824. nánar á www.evro.is og einnig hjá Evró Skeifunni og Bílasölu Akureyrar s. 461- ástand, ekkert tjón. Verð 2.250 þús., Allir bifhjólahjálmar á tilboði til 9.apríl. áhv. 1400 þús., skipti athugandi. Uppl. í Shoey, Bieffe, ventura & takachi. Opið til 2533. Opið alla helgina hjá Evró Skeif- s. 896-6612. unni s. 533-1414 Stór glæsileg Hymer Camp 494 háþekja klukkan 15:00 laugardag. Borgarhjól sf. Hverfisgata 50. Sími 551 5653. árgerð 2004 til sölu. Ekinn innan við Til sölu er Palomino Colt Fellihýsi. 9 500 km. Lúxus innrétting í miklum gæðaflokki. Lítill og nettur húsbíll með Til Sölu Honda CRF450 02 Frábært hjól feta, árg. ‘01, með öllu, lítið notað. Uppl. bakmyndavélakerfi. Verð frá Evró um- ný yfirfarið aðeins 440þ. Til sýnis og í s. 899 2485. boði 4.950.000, Verð 4.200.000.- Lán sölu hjá VH&S Stórhöfða 18 s:5871135 getur fylgt. Er til sýnis um helgina. S: Til sölu Coleman Taos árg ‘01. Áhvílandi Suzuki GSX 600F. Árg. 1999. Ek. að- lán. Tilboð. S. 847 8902, 694 8213 og 659-4370. eins12.800 km. Svart og vel útlítandi. 3 Terhi bátarnir komnir. Tryggið ykkur ein- 561 3349. ferðatöskur. Verð 580.000,- Uppl. í s. tak fyrir sumarið. Vélasalan ehf, Ána- 894 2838 og 896 2900. naustum, sími 580-5300. Til sölu Coleman Sedona nýskr. 2005 nýr Ford 05/06/2001 (aðeins 3 sinnum not- F250 XLT, 6,0l díesel 4x4,tow, pakki ofl. að)með ísskáp og fortjaldi. Upphækkað silfur grár forskráður og tollafgreiddur. Fjórhjól á loftpúðafjöðrum. Uppl. í s. 893 3324. Verð 4,4 milljónir. Upplýsingar í s. 893 6001. Allt í einu ehf. Palomino Colt hlaðinn aukabúnaði. Til sölu er mjög vel með farið Palomino Til sölu Fiat Dukato húsbíll, ek. 11 þús. Colt fellihýsi, árgerð 2000, með 220V Betri en nýr. Einn með öllu. S. 820 1567. rafkerfi, aukarafgeymi, svefntjöldum, Bílar óskast fortjaldi, sólarsellu, grjótgrind, upp- hækkað og á stærri dekkjum. Ísskápur Til sölu FJORD árgerð 73 L 9,75 B 3,17 Óska eftir bíl á verðinu 50-100þ. stgr. Mótorhjól getur fylgt. Einn eigandi frá upphafi. 2X200 hestöfl penta,bógskrúfa,vagn, Uppl. í s. 898 3212 / 552 2148. Ekki skipti. Allar nánari upplýsingar í verð 4,500,000, simi 8944274 VW Golf comfortl. 1.4 2000 árg. 3 dyra síma 555 1187 um helgina og á kvöld- beinskiptur keyrður allt að 80 þ. km in. óskast. Staðgreiðsla! S. 8242718. Estrella fellihýsi með fortjaldi til sölu, árg. ‘99. Lítið notað og mjög vel með farið. Uppl. í s. 555 2019 & 897 3125. Jeppar Fáðu þér Sumoto fjórhjól SM 250 ST. Á ótrúlegu verði. Kr. 205.256 með vsk og skráningu. www.staupasteinn.ehf.is Uppl. í s. 565 5151. Tjaldvagnar

Montana árg. ‘98 með góðu fortjaldi og kassa að framan. Verð kr. 330 þ. Uppl. í Til sölu bátur Flugfiskur lengd 6,4m. Í s. 663 1567. bátnum er Volvo Penta 155 hp. dýpta- Fáðu þér Sumoto mótorhjól XRA 200. Á mælir, talstöð. Verð: 1350 þús. upplýs- ótrúlegu verði. Kr. 178.022 með vsk og ingar í síma 891-9181 skráningu. www.staupasteinn.ehf.is Uppl. í s. 565 5151. Vinnuvélar

Polaris Sportsman 500 4x4 árg. ‘01,’02,’03 og ‘04, Polaris Sportsman 700 4x4, árg. ‘02, Polaris Sportsman Jeppaeigendur, Diesel 4x4 árg. ‘99, Polaris Sportsman drullutjakkar, tilvalið að hafa í jeppan- 500 6x6 árg. ‘00, Yamaha Grizzly 660, um í ófærðinni. Vélaborg Krókhálsi 5F 4x4 árg. Nýtt, Yamaha Kodiak 4x4 400 Reykjavík(gengið inn frá Járnhálsi) sími árg. ‘01, Yamaha Bruin 350 4x4 árg. 414 8600 og Draupnisgötu 1 Akureyri Nýtt ,Yamaha kodiak 400 4x4 árg. Nýtt sími 464 8600. Honda cr125 03 en tekið úr umboði 04. Honda TRX 300 4x4 árg. ‘96, Kawasaki Með hjólinu fylgja ný svört plöst, xgx KVF 300 4x4 árg. ‘00. Góð Hjól á góðu límmiðakitt, fatbar stýri, orginal plöst og verði með VSK. Plus Gallery ehf. S. 898 úrbræðslukitt. Lítið notað og hefur 2811. aldrei verið notað í keppni. Skoða tilboð í kringum 500þúsund í síma 8960944. Kawasaki 300 árg. ‘87. Þarfnast smá við- gerðar. Uppl. í s. 896 6835.

Vélsleðar Ford explorer ‘92, ekinn 114 þ. km. Vél ekin 3000, ný kúpl. og vatnskassi. Skoð- Til sölu Arctic Cat ZR 700, árg. ‘95, ek. 2100 mílur. S. 849 0233. Nordic ljós fyrir vinnuvélar. Einstakt tækifæri aður aths. laust í okt. Verð 330 þús. Lýstu upp með Nordic vinnuvélaljósum, Freyr S. 661 2153. 2 stk nýir garðtraktorar með kerru til Til sölu Polaris Sportsman 4*4 500. árg. innbyggður dempari, þola mikinn hrist- sölu. Verð 395 þús. stk. Uppl. í síma 897 Til sölu KTM 450 MXC 2003.Gott hjól í 2004. ekinn 23 tíma eða 400 km. Fyrst toppstandi.Allt ný yfirfarið og í bana- ing, hitna minna og lýsa betur. Vélaborg 9828. skráður október 2004. Tilboð óskast. S. Krókhálsi 5F (gengið inn frá Járnhálsi) stuði, Race Ready !! Cross og Enduro 892 6204. tankur og ýmislegt fleira getur fylgt 110 Rvk, sími 414 8600, Draupnisgötu Til sölu GMC 3500 árg. 1990, dráttarbíll. Tilboð óskast. Einnig Quick Silver með. Verð, 600,000. Upplýsingar í s. 1, 603 Akureyri, sími 464 8600. Skoðið 860 8851. gúmmíbátur ásamt mótor og kerru. einnig úrvalið á velaborg.is Uppl. í s. 863 4181. Hjólhýsi

Til sölu 17 feta plast hraðbátur + kerra. Lyftarar Verð ca 290 þús. Uppl. í s. 844 0478. 4RUNNER DT ‘94 ek.212þús “32 breytt- Óska eftir plastbát með díselvél og ur, ný dekk,kastarar,cd .830stgr beinum gír (ekki hældrif). Sími: 698- .uppl.8400707 7924 og 553-6126.

Pajero díesel túrbó árg.00.ekinn 95þ. Suzuki Hayabusa 1300 Árg. 2005 Nýtt m.öllu engin skipti uppl. í s. 8979967 og ónotað hjól. Verð aðeins 1.290.000. gott verð Uppl. í s. 894 2838 og 896 2900. Varahlutir

Adria 502UP í Adiva Flokk árgerð 2004. Partasalan VTS, s. 421 8090. Toyota, Stór U-sófi, WC, Eldhúsinnrétting, rúm Nissan, Opel, Audi 100-95, Suzuki, m/geymslu. Alde Ofnakerfi, Útvarp/CD Lancer. Opið virka daga frá 8-18, laug- 14 tommu hjólbarðar álfelgur, öflug sól- Gerni háþrýstidælur. Verð frá 7995. Jöt- ard. 10-15. arsella hlaðið búnaði ofl. Uppl. 820 unn Vélar ehf Austurvegi 69, Selfoss s. 1415. 480 0400 www.jotunn.is Opel, Opel, Opel, Opel. Kaupi bíla. S. 483 1919 & 845 2996 553-9900. bilapartar.is Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659. Erum eingöngu með Toyota. Kaupum Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18. www.bilapartar.is Hedd 557 7551 Handpallettutjakkar: Golf, Polo, Skoda Fabia, Feilicia, Neon, Sterkir og endingargóðir, Jungheinrich, MMC, Nissan, Subaru, Toyota 4 runner, lyftigeta 2200kg, með hraðlyftibúnaði. Applos ofl. Hedd, Skemmuvegi 16. Verð frá 46.586 án vsk. Vélaborg Krók- hálsi 5F (gengið inn frá Járnhálsi) 110 LC 60 framhásing með driflæsingu og Rvk, 414 8600, Draupnisgötu 1, 603 Ak, öxlar úr afturhásingum. Uppl. í s. 896 464 8600. 0399. 22 SMÁAUGLÝSINGAR

Þarftu aðstoð við tölvuna? Viðurkennd- Nám í svæða- og viðbragsmeðferð í Allsherjarsala á Stýri- ur af Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 svæðameðferðarskóla Þórgunnu. 9153 (Friðrik). Frá kl 8-23. mannastíg 9 í RVK um Vegna forfalla eru 2 pláss laus. Ath. helgina Ódýrar tölvuviðgerðir! kennsla 1 kvöld í viku frá 17-21. 1. mán. Mjög flottur kremaður og gylltur Alhliða tölvuviðgerðir og uppfærslur, kynningarnámskeið. Sjá www.heilsu- flygill, Rómantísk svefnherbergis- einnig píanóstillingar. Uppl. í s. 899 húsgögn, Bókasafn-4000 titlar, mik- 8894. setur.is Nánari uppl. í s. 552 1850 & 896 ið enskt og sænskt, málverk, 9653. rókókó húsgögn sófaborð hilla, Láttu okkur sjá um þig - Brjóstarhaldari sem líka getur verið fataskápar gamlir, vínil plötur og hlýralaus í BC skálum kr. 1.995,- tvenns Áratuga reynsla. Til sölu kassettur, allkyns smádót og búsá- BMS-Tölvulausnir hefur að bjóða öflugt konar buxur í stíl kr. 995,- Misty Lauga- höld sængur koddar teppi ofl ofl. tölvuverkstæði og býður úrvals þjón- vegur 178. Sími 551 2070. Verið velkomin, heitt á könnuni ustu á góðu verði. Sækjum og sendum frá kl. 11 báða dagana. Símar FRÍTT innan höfuðborgarsvæðisins 552 2252 og 846 3757. www.bms.is Sími 565 7080. www.k-2.is Til bygginga Meðeigandi - fjárfestir óskast Móðuhreinsun Glerja ! til að taka þátt í uppbyggingu á Gröfur/Vörubílar/Hellu- Er komin móða eða raki á milli glerja? orkubar. Mjög góð viðskiptahug- Móðuhreinsun, Ólafur í 860 1180. Ökukennsla Erum byrjuð aftur að selja garðhús- mynd. Búið að opna einn stað nú lagnir gögnin sem slógu svo rækilega í gegn þegar. Einungis fjársterkur aðili Gröfum grunna, útvegum efni. síðastliðið sumar. Farið inn á heimasíð- kemur til greina. Gröfum fyrir skolp- og frárennslis- Bifhjóla -og ökukennsla Eggerts Vals. Er una www.vidarko.is eða komið á sýn- lögnum. Lóðalögun og hellulagnir. byrjaður í bifhjólakennslunni. S. 893 ingarsvæði okkar að Dalveg 28 Kópa- Uppl. í síma 891 9409. Tölvur vogi og skoðið úrvalið. Viðarkó, Dalveg Upplýsingar í síma 822 2660. 4744. 28, Kópavogi, Sími 517.8509, Netfang Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað- [email protected] inn og geri við. Viðurkenndur af Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 ( Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga. Ótrúlegt verð- t.d. stakir jakkar kr. 2.000.-Buxur 1.000.- Lagersala, Auð- brekku 1. Opið 12-18. S. 564 3477, Spádómar Jóna. Örlagalínan 908 1800 & 595 2001 Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum- ráðningar. Fáðu svör við spurningum þínum. Húsgögn Hreingerningar Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin- Hreinlega - Hreingerningarþjónusta. draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam- Er með á lager rafm. upphitaða nudd- bandi. Hringdu núna! potta. 5 til 6 manna. Ýmsar gerðir og lit- Tökum að okkur heimilisþrif, flutninga- ir. Tilbúnir til að setja hvar sem er, verð þrif, teppahreinsanir, stigagangar og fyr- frá 390 þús. Uppl. í s. 869 6700. Til af- irtæki. Ellý og Co. S. 898 9930. hendingar strax. Tek að mér þrif í heimahúsum. Fagleg og góð reynsla. Uppl. í síma 695 4611.

Garðyrkja Bílskúrshurðaþjónustan. Bílskúrshurðir Skinnaiðnaður Akureyri ehf verður með og mótorar, varahlutir - viðgerðir. Hall- bás í kolaportinu næstu helgi 2-3 apríl dór S. 892 7285. Til sölu verða lagervörur , Nautshúðir, kálfskinn og fl. Ath aðeins þessa einu Áfyllingarþjónusta fyrir alla prentara. Við fyllum á blek og tóner hylki. Þú kemur Heilsuvörur helgi! með hylkið til okkar og við fyllum. Ódýrt, einfalt og þægilegt. Tilboðsverð : Ertu að leita að ekta amer- 13 kíló farin með Shape-works. Borðið Blekhylki á 1790 kr. og Tónerhylki á og grennist! Edda S. S. 861 7513 & 820 ísku rúmi? 3990 kr .Móttaka hjá Boða Stimplagerð 7547. Rekkjan, Skipholti 35. Sími 588 1955. Bolholti 6. www.prenta.is Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife Notuð skrifstofuhúsgögn til sölu. Selst 2 skrifborð, nýlegt borðstofuborð og 4 www.eco.is Erla Bjartmarz [email protected] ódýrt. Uppl. í s. 892 2799. stólar til sölu v. flutnings. Selst ódýrt. S. 899 4183. 693 0155. Til sölu köfunarbúnaður. Selst ódýrt. Vantar þig pening fyrir sumarið? Upplýsingar í síma: 662 2883. Fallegar fermingargjafir. Glæsilegt úrval. Nú er tíminn fyrir trjáklippingar sem og www.diet.is/auka Hringdu strax! Mar- Opið mán.-fös. 10-18 lau. 12-16. Ljós Til sölu ísskápur með litlum frysti í síma að fá tilboð í garðslátt fyrir sumarið. grét s:699-1060 og Ilmur ehf Bíldshöfði 12. S. 517 2440 896 8004. Ánægðir viðskiptavinir frá 1988! Heimilistæki

Til sölu 3 stykki kýrskinn seljast á hálf- Klippi runna, limgerði og felli tré. Önn- ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs. S. virði. Einnig notaðar innihurðir (4 stk.) Fæðubótarefni 897 7279. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 695 8905. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjá- Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það klippinga. Felli tré og klippi runna. með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. Jónas Freyr Harðarsson, Garðyrkjufræð- 861 5356, [email protected] Óskast keypt ingur. S. 697 8588. Sjónvarpsskápur og 28” Grundig sjón- Öll garðyrkju- og lóðavinna er okkar fag. varp til sölu. Skápurinn er úr Maghony Vantar meðalstóra kerru. Má þarnast Því nú er rétti tíminn, pantið tímanlega ca 120x180 cm. Verð kr 50.000 Uppl. í lagfæringa. Uppl í síma 8918674 hjá Blóma. S 896 7969. Snyrting s. 660 7878. Óska eftir nýrri eða velmeðfarinni hjóla- Felli, snyrti og klippi tré og runna. Hall- kerru fyrir börn. Sími: 897 2728. dór Garðyrkjum. Uppl. í s. 698 1215.

37” / 42” Panasonic Plasma skjáir á frá- Heimilistæki Bókhald bæru verði frá 185.000 kr með vegg- festingu. Uppl í gsm 659-8056 eða á Okkar árlega rýmingarsala. 50-70% af- sláttur af öllu í versluninni. Nú er tæki- Til sölu Electrolux þvottav. 1400 sn. 3-4 Framtal 2005. Einstaklingar og minni www.simnet.is/plasma. færið, ekta pelsar á hálfvirði og margt fl. ára Kr. 30.000. Uppl. í s. 861 5446. rekstraraðilar. Sæki um viðbótarfrest. Sigurstjarnan, (bláu húsin) Fákafeni. Framtalsþjónustan. S. 533 1533. Óska eftir að fá keypta eða gefins not- Opið frá 11-18 virka daga og 12-16 aða þvottavél gegn því að vera sótt. laugardaga. S. 588 4545. Vaxtalausar Bjarni s. 899 0804. léttgreiðslur Hljóðfæri Fjármál Námskeið Kontrabassi. Nemandi óskar eftir að kaupa góðan kontrabassa. Guðlaug S: Skattframtal 2005. Einfalt framtal 824-5499 og 588-5477. 2.700. Frestir. Framtalþj. HR s. 663 Barnavörur 4141. Súpertilboð! Allar pizzur á matseðli á aðeins 1000 kr. Sjónvarp og hvítlauksbrauð fylgir frítt með, alla Málarar daga þegar sótt er. Opið 16-22 alla Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til daga og einnig er opið í hádeginu á elli/öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli Húsaviðgerðir föstudögum. Frábær heimsendingar til- 35, s. 552 7095. Tökum að okkur málningar og viðgerð- ir inni sem úti. Gifs, spörslun, lökkun, boð. Pizza 67 Austurveri, Háaleitisbraut múr, tré og blikk. Vanir menn og vönd- 68. S. 800 6767. uð vinna. Uppl. í s. 867 4167. Tölvur Húsaviðhald Málningarþjónusta og húsaviðhald utan og innan. Gerum tilboð að kostn- Frábær fermingargjöf aðarlausu. J.V.Verk. S: 866 4442/862 Verðdæmi:Poolborð 159.900. fótb.spil 7667/557 7667. 46.900. Digital pílusp. 11.900. Há- marksgæði, lágmarks verð. S. 698 3917. 10 grunnreglur fyrir þá sem þora! Ein- www.147.is/jb faldar hollustureglur byggðar á því sem virkar frá m.a. South Beach, Atkins, hrá- Húsaviðhald fæði og nýja fæðupýramídanum. Hið vinsæla fræðslu- og matreiðslu- námkeið Þorbjargar næringarþerapista Ódýrustu blekhylki á Íslandi. Áfyllingar- D.E.T. og Umahro matlistarmanns. sett fyrir alla blek og tóner prentara. Hvar? Maður Lifandi, Borgartúni 24. Ný Diesel sending! Róbert Bangsi ...og Hvert hylki kostar um 250 kr ef þú fyllir Hvenær? Ein kvöldstund 5.apríl 19.00- unglingarnir Hlíðasmára 12, Hverafold 23.00 eða 6.april 18.30-22.30. Enn eru á þitt hylki Ódýrt , einfalt og þæginlegt. 1-3 & Firði Hafnarfirði. Sími 555 6688. Byrjaðu að spara núna strax á nokkur pláss laus. Verð: 6.900 kr inni- falin ítarleg gögn og góðar ráðleggingar www.prenta.is og þú sparar tugi þús- 892 1565 - Húseignaþjónustan - 552 Til sölu ýmsar barnavörur t.d Barna- Flottir litir, uppreimaðir strigaskór, 3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múr- og fullt af bragðbitum. Bókun: Sími stærðir 36-42 kr. 1.995,- Misty Skór unda. Fæst einnig í Hagkaup Smára- viðg. -húsakl. - öll málningarvinna - há- 6928489 og [email protected]. Nánari vagn, rúm, kerrur og dót. S. 895 8887 e. Laugavegi 178 S 551-2070. lind. þrýstiþv. -þakþéttiefni (500% teygjanl.). upplýsingar hjá www.madurlifandi.is kl. 12. 23 SMÁAUGLÝSINGAR

Húsnæði óskast Sprautun.is óskar eftir starfsmanni verkstæði. Tvær skólastúlkur óska eftir að taka á Óskum eftir duglegum einstakling á leigu 3ja herb. íbúð miðsvæðis í Rvk. frá verkstæðið hjá okkur til að sinna 1. júní. Skilvísar og skemmtilegar. Uppl. tilfallandi störfum, skemmtilegt og gott umhverfi. Sprautun.is er aðal- í símum 869 2893 og 697 3033. lega í innréttinga- og bílasprautun- Fyrirtæki óskar eftir 3. herb., íbúð í Rvk, um. til leigu. Uppl. í s. 554 4030 & 895 Vinsamlegast sendið umsóknir á 4030. [email protected], með um- sókninni er nauðsynlegt að fram 4ra manna fjölsk. óskar eftir íbúð(4ra komi nafn, heimilisfang, sími, herb.) sem fyrist. Uppl í s.866 7743 616 starfsreynsla og umsagnaaðilar. Croft léttbúr fyrir hunda. Kynningarverð. 6296. Dýrabær Hlíðasmára 9 Kóp. Op má-fö Einnig er hægt að fá upplýsingar í síma 693-7777 hjá Theodóri. 13 - 18. lau 11-15. sími 553-3062 Óskum eftir 3-4 herb. íbúð nálægt mið- bænum. Góð umgengni, reglus. og meðmæli. S. 898 5588 / 866 4136. Hvítalínan óskar eftir Langtímaleiga óskast frá 1. júní. 3-4 manni í gólfbónani Hestamennska herbergja á svæði 107 eða í nágrenni Hvítalínan ehf, óskar eftir manni í Melskóla (101-170) 100% reglusemi gólfbónanir. Þarf að vera duglegur, Ingvaldur Mar Ingvaldsson • viðskiptafræðingur og greiðslur. Uppl. Sigurður Söluturn- til í mikla vinnu og geta starfað [email protected] inn, Hagamel 67, 562 8333 & 864 sjálfstætt. 8338. Vinsamlegast sendið umsóknir á [email protected], með um- TIL SÖLU… Dollý - Týnd Par á þrítugsaldri óskar eftir 2 herb. sókninni er nauðsynlegt að fram Dollý er grá persnesk læða. Hún er með íbúð í miðbænum eða nálægt. Her- komi nafn, heimilisfang, sími, JÁRNSMÍÐAVERK- JÓLATRÉSALA Gott snöggan feld núna en með loðið skott. STÆÐI á uppleið, mjög tækifæri fyrir ungt at- mann í síma 694 4474. starfsreynsla og umsagnaaðilar. Hún hvarf miðvikud 30 mars frá góð leið fyrir vinnusam- hafnafólk, stutt vertíð og Grænatúni í Kópavogi. Dollý er innikisa Einnig er hægt að fá upplýsingar an og laghentan járn- góð innkoma. og er örugglega hrædd úti og hefur í síma 693-7777 hjá Theodóri. smið sem hefur áhuga á SKYNDIBITASTAÐUR á sennilega skriðið undir eitthvað eða far- að starfa á eigin for- ið inn. Kíkið undir palla og annað í Geymsluhúsnæði mjög góðum stað, góð sendum. garðinu. Fundarlaun Símar 554 2264, hugmynd sem hægt er 697 6051 & 690 3294. Verkamenn að útfæra enn frekar. Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, TIL LEIGU GISTIHÚS með innflutning á byggingavörum, utan höfuðborgarsvæð- HÁRSNYRTISTOFA 6 NUTRO - 30 % afsláttur! stólar, góð rekstrarsaga, Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæðsta óskar eftir að ráða ábyrga og þjón- ið, 17 herbergi og veit- Ístölt 2005 miðasala. Miðasala á Ístölt upplagt fyrir eina til tvær gæðaflokki. Full búð af nýjum vörum. ustulundaða starfsmenn til lager- ingarrekstur. Áhugaverð- 2005 sem fer fram 9. apríl er hafin. Ís- 30% afsl. af öllu. Opið mán. til föst. 10 og viðhaldsstarfa. Störfin fela í sér ur kostur fyrir þá sem manneskjur. tölt, Bæjarlind 2, S:555 1100 til 18, laugard. 10 til 16, sunnd. 12 til móttöku / afgreiðslu á pöntunum, eru með góðar hug- MATSÖLUSTAÐUR Tveir 16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 viðhaldi á áhöldum og öðru til- myndir en vilja lágmarka staðir, lítið mannahald 8444. Hross til sölu áhættu. Frumtamin 6 vetra rauðstjörnótt hryssa, fallandi. Vinnutími er frá kl. 8:00- og góðar staðsetningar. Rottweiler hvolpar til sölu,tilbúnir til af- lítið taminn 6 vetra brúnblesóttur hest- 17:00 alla virka daga. Um framtíð- HÚÐMEÐFERÐARSTOFA arstörf er að ræða. VEITINGARSTAÐUR hendingar. áhugasamir hafið samband ur og ótamin 9 vetra hálf litförótt meri með áherslu á heimilis- byggir á traustum grunni, í síma 866-8367 tilvalin til undaneldis. Uppl. í s. 698 Nánari upplýsingar fást hjá mat í hádeginu og út- tilvalið fyrir snyrti og/eða 6924. Ragnari eða Guðmundi í síma hjúkrunarfræðing, góð 3 Silky Terrier strákar til sölu. Tilbúnir til keyrðan bakkamat. 577 2050 eða á skrifstofu For- staðsetning miðsvæðis í afhendingar 8. apríl. Heilsufarsskoðaðir, Reiðskólinn Þyrill Víðidal maco ehf. að Fossaleyni 8, AUGLÝSINGASTOFA Reykjavík. sprautaðir, örmerktir og ættbókafærðir. Næsta námskeið hefst þri 5. apríl. og Uppl. í síma 821 6362 & 893 5730. Kennt er á þri, fim milli 16.30 og 20 og Reykjavík. útgáfa, vegna persónu- Söluskráin sem hér birtist er legra ástæðna. Miklir síður en svo tæmandi upplýs- lau milli kl. 9.30 og 14. Fullorðinsflokk- ing um þau fyrirtæki sem fáan- Til sölu stórt kanínu-naggrísabúr á hjól- möguleikar, verksamn- um. Uppl. í s. 660 2940. ur framhald kl. 17.30, fullorðinsflokkur leg eru. Upplýsingar um ein- fyrir byrjendur kl. 18.30 og barnaflokkar Stjörnusól Hafnarfirði ingar fylgja. Góður stök fyrirtæki eru ekki veittar í kl. 16.30. Skólinn skaffar hnakka, starfsgrundvöllur með síma nema að takmörkuðu leiti. Til sölu Stóri Dan(tík), 17 mán. yndisleg. Óskar eftir starfskrafti í fullt starf. Ef þið viljið frekari upplýsingar hjálma og hesta. Uppl. og skráning í s. mikla möguleika á al- Vön öðrum hundum og líka vön börn- Viðkomandi þarf að vera eldri en þá hafið þið samband við mig 896 1248. þjóðlegum vettvangi. og mæla ykkur mót. um. V. 60þ. Uppl. í s. 845 1080. 23 ára. Stundvís, reglusemi og reyk- Lítil sæt silki terrier stelpa til sölu. Ætt- laus. bókarfærð, örmerkt. Uppl. í s. 568 7135 Umsóknir liggja fram í af- HÖFUM KAUPENDUR AÐ: & 692 8022. greiðslu Stjörnusólar. FASTEIGNASÖLU FJÁRSTERKUR AÐILI Bóka-, ritfanga og leikfangabúð óskar möguleiki á samstarfi leitar að gistiheimili með eftir starfskrafti allan daginn 10-18, einnig. allt að 40 rúmum einnig starfsfólki í hálfsdagsvinnu. Um- HREINGERNINGARFYR- KAFFIHÚSI sem stað- sóknir berist Fréttablaðinu merktar “Rit- föng”. IRTÆKI þarf að hafa sett er miðsvæðis á höf- fasta skriflega samninga. uðborgarsvæðinu

American Style HEILDSÖLU með allt að LITLUM SÖLUTURN sem Í Skipholti, Kópavogi og Hafnarfirði ósk- 100 milljóna veltu er eingöngu í dagsölu Húsnæði í boði ar eftir hressum starfsmönnum í af- greiðslu. Um er að ræða framtíðarstarf í VERSLUN með sérhæfð- LOFTHREINSIÞJÓN- reglulegri vaktavinnu. Erum einnig að ar vörur fyrir sjávarútveg USTU þ.e. fyrirtæki sem Til leigu 60 fm 3 herb. íbúð í Hfj. Lang- leita að starfsmönnum í hlutastarf á sér um að hreinsa loft- tímaleiga Leigist með húsg. S. 849 grillið. Leitum að einstaklingum sem FYRIRTÆKI í plast og Gisting 6069 stokka og er jafnvel með hafa góða þjónustulund, eru 18 ára eða trefjaiðnaði sem hag- vörur tengdar því til sölu eldri og eru áreiðanlegir. Umsóknar- kvæmt er að flytja útá Stór 3ja herb. falleg íbúð með húsgögn- Gisting og bílar. Hótelíbúðir frá kr. 5500, eyðublöð á americanstyle.is og á öllum land FISKVINNSLUFYRIR- bílaleigubílar 2500. Hótel Atlantis um til leigu á sv. 108, í 6-7 mán. Reglu- American Style veitingastöðum. TÆKI sem er í útflutn- Grensásvegi 14. S. 588 0000. semi og reykleysi skilyrði. S.897 4539 SMÁIÐNAÐI, margt ingi, má vera staðsett Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð með Aktu Taktu Okkur vantar kemur til greina en skil- hvar sem er á stórhöfuð- GISTING í REYKJAVÍK svölum til leigu í Gaukshólum, 111 Rvk. yrði að vinnan geti flutt Sérhús með öllum búnaði + heitur gott fólk! borgarsvæðinu Frá 4. apríl. 70 þús .+ tryggingar. S. 849 hvert á land sem er pottur, svæði 105.Svefnpláss fyrir Vilt þú vinna með hressu og harðdug- 0152 & 847 7147. Erum með nokkurn fjölda af 8.manns.Sími 588 1874. legu fólki? Vilt þú stundum vera í fríi á FLUTNINGAFYRIR- kaupendum sem eiga fjármagn daginn og stundum á kvöldin? Við en vantar að finna því farveg í www.toiceland.net Til langtímaleigu 3 herb. íbúð á efri TÆKI, þó ekki sendibíll bjóðum vaktavinnu, samkeppnishæf fyrirtækjarekstur. Ýmist vilja hæð við Skipasund. Allt sér. S. 581 Bílskúr menn kaupa sig inní fyrirtæki 3142. laun, fæði í vinnutíma og góðan SPRAUTUVERKSTÆÐI, eða kaupa upp fyrirtæki. Við starfsanda. Erum að leita að fólki, 18 ekki verra að það sé viljum gjarnan heyra í fyrir- Fyrir veiðimenn Sumar á Spáni. Til leigu hús v.strönd. 40 fm bílskúr með raf. og hita til leigu. ára og eldra, á veitingastað okkar í staðsett í Hafnafirði tækjaeigendum til að sjá hvort Sagundo, Valencia. 200 m2. 3 baðh, Góð staðsetning, aðkeyrsla og fallegt Skúlagötu. Um er að ræða bæði hluta- við séum með rétta kaupand- INNRÖMMUN, eitthvað ann. Eins viljum við heyra sundl. kr.50.000 s.899 3760 umhverfi. S. 863 6669 og 564 6663. starf og fullt starf. Umsóknareyðublöð á kaupendum og setjast niður í aktutaktu.is og á öllum Aktu Taktu stöð- sem er passlegt fyrir spjall til að aðstoða þá við að Björt 70 fm 2ja h. íbúð í Teigahverfinu. um. einn laghentan mann finna rétta fyrirtækið. 80 þús. á mán. Laus 1/4. Reykleysi og reglusemi áskilin. Uppl. í s. 869 4546. Viðskiptafræðingur BS, óskast til að Nánari upplýsingar veitir: Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur vinna viðskiptaáætlun. Möguleiki á 513-4316 & 821-2577. [email protected] Nýjar stórglæsilegar leiguíbúðir með þátttöku í viðskiptahugmynd og/eða öllum tækjum. Langtímaleiga. 2ja her- framtíðarstarfi. Uppl. olafuro@inter- SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS bergja í Reykjavík. Sjá heimasíðu Átt- net.is haga ehf.: www.atthagar.is Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali Óska eftir mönnum, helst vönum þak- Herb. til leigu með húsg. í íbúð. Mjög pappalögnum. Uppl. í s. 896 4947 og falleg og góð aðst. S. 863 0360. 896 5424. Aðstoðarmaður í bakarí óskast. Helst Starfsfólk vantar á Vitabar og Vita- w w w .spor tvor ugerdin.is Til leigu 95 fm 4 herb. íbúð í Kópavogi, vanur. Reyklaus. Uppl. í s. 893 7370 og borgarann. Dag, kvöld og helgarvaktir í með húsg., til 1. sept. n.k. S. 569 6712. Atvinnutækifæri 820 7370. boði. Uppl. í s. 846 2643. Til sölu myndbandaleiga + lager vegna Atvinna í boði veikinda þúsundir titla, stærsti DVD lag- Ferðaþj. Snjófell, Arnarstapa óskar eftir Sólning Kópavogi auglýsir eftir vönum erinn á Akureyri, auðvelt að flytja hvert fólki í matreiðslu og þjónustu í sumar. mönnum á hjólbarðaverkstæði. Upp- á land sem er en einnig hægt að reka á Húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 435 lýsingar hjá verkstjóra á staðnum. staðnum. Frábært tækifæri til að skapa 6783 og 894 5150. SAMLESNAR AUGLÝSINGAR sér vinnu. Uppl gefur Einar í s. 897 Jarðvinna 7870. Vanan mann vantar í hellulagnir og Verkamenn og smiðir! aðra jarðvinnu hjá litlu verktakafyrir- Matfugl Mosfellsbæ TSH óskar eftir verkamönnum og smið- tæki, einungis vanur maður sem getur Óskum eftir að ráða röskan starfskraft um í 100% starf. Um framtíðarstarf er unnið sjálfstætt kemur til greina. Góð að ræða. Mikil vinna framundan. Upp- laun fyrir vanan mann. Uppl. gefur Villi í Fanta kynnir Nylon DVD Svik. til starfa. Um er að ræða verðmerkingu, Skólafólk athugið ! tiltekt pantana o.fl.Uppl. í s. 660 9604 lýsingar í síma 660 1798. Fagverk s. 864 1220. diskurinn er komin í allar Tvær sýningar eftir. Pósthúsið vantar duglegt fólk til starfa eða 660 9630 virka daga milli kl. 9 og verslanir Hagkaupa. Borgarleikhúsið. 13. Starfsfólk óskast í afgreiðslu í þvotta- Járnabindingar: Vantar menn í járna- við dreifingu. Fínn aukapeningur. Nán- húsi. Upplýsingar gefur Þorri í síma 660 bindingar. Mikil vinna framundan. Uppl: ari upplýsingar í síma 585 8330. 4606. í síma: 699-6060 Steini, 894-3398 Ár- Lína Langsokkur. Opið til sex í dag.. Foldaskálinn mann. Ikea Foldaskálinn, sem er söluturn í Grafar- Síðasta Sýningarhelgi. Talar þú Finnsku? vogi, vantar hresst starfsfólk í kvöld og Vélamenn/tækjamenn Borgarleikhúsið. Skúlason leitar að finnskumælandi helgarvinnu. Áhugasamir hafi samband Jarðkraftur ehf. óskar eftir að ráða véla- Sérfræðingur frá Addidas fulltrúum í þjónustuver sitt, þarf við Óskar í síma 897 7466. menn á hjólavél og beltavél. Reynsla Viðskiptatækifæri Ausa, leikhúsperla með býður ókeypis einnig að tala íslensku . Vinnutími æskileg. Ennig vantar okkur starfsmenn hlaupagreiningu í Útilífi er alla virka daga frá kl 8:00-17:00 Arnarverk ehf. vana jarðvinnu. Uppl. í s. Karel 892 Ilmi Kristjánsdóttur. Óskum eftir vönum gröfumönnum og og alla laugardaga frá kl. 08:00- 7673 og Þórarinn 868 4043. Borgarleikhúsið. Smáralind í dag milli kl. bílstjóra. Mikil vinna. Uppl. í síma Stóll til leigu. 12 og 16. 13:00. 864 2387. Óskum eftir mönnum í háþrýstiþvott. Ný hársnyrtistofa á góðum og Vinsamlegast hafið samband í þekktum stað á svæði 105 hefur Ókeypis hlaupagreining í Útilíf, Smáralind. Hlutastörf/full störf. Svör sendist frétta- síma 575 1500 og talið við Helgu Nonnabiti blaðiniu merkt: háþrýstiþvottur. stól til leigu. Útilífi Smáralind í dag Allt í svefnherbergið.. milli 08:00 - 16: 00 Skúlason Starfskraft vantar í fullt starf og hluta- Áhugasamir hafið samband í milli kl. 12 og 16. ehf, Laugavegi 26, s. 575 1500, starf, reyklaus. Uppl. í s. 551 2312 (milli Háseta vantar á 50 tonna netabát sem síma 893-0400 mánudag og Ikea. rær frá Suðurnesjum. Upplýsingar í Útilíf, Smáralind. www.skulason.is 14-18, ekki svarað í hád.), 899 1670. þriðjudag milli 10-12. Umsóknarblöð á staðnum. síma: 848 4851 Leitaðu þar sem úrvalið er mest Fasteignavefur Vísis er með flestar fasteignir á skrá af öllum fasteignavefjum landsins, samkvæmt talningu 11. - 17. október.

• Ný og betri leitarvél • Flestar skráðar fasteignir • Markvissari leit • Mesta úrvalið - örugg niðurstaða

SUNNUDAGUR 3. apríl 2005 19

■ BREYTTUR HEIMUR NÝJAR ÍSLENSKAR Ekkert heims- Saga af... Margréti ÞJÓÐSÖGUR Margrét Sverrisdóttir fram- tekið tal saman. „Ég sagðist heita með Sigurjóni veldi er elsk- kvæmdastjóri Frjálslynda flokks- Margrét og vera á heimleið, en ins er ekki mannglögg manneskja. hann kvaðst vera frá Rússlandi og að af öllum Hún sagði eftirfarandi sögu af sér heita Gary. Þá sagði ég að varla SIGURJÓN M. EGILSSON [email protected] og því, hversu ómannglögg hún er væri Gary algengt nafn í Rúss- Fá ríki hafa verið eins fyrirferðarmikil á í Fréttablaðinu fyrir tveimur og landi? Ekki man ég glöggt okkar Þegar við lentum í Keflavík var kolli niður til hans í leiðinni. En alþjóðavettvangi og Bandaríkin. Sitt hálfu ári.: orðaskipti, en þó kom fram hjá hon- hann fyrstur út úr vélinni og ég þegar ég kom að móttökunefnd- sýnist hverjum um áhrif þeirra því á „Ég man ekki hvenær það var um að hann ynni við eitthvað tengt næst á eftir honum. Þá sé ég að inni þá þustu allir fram hjá mér og meðan aðrir dásama frelsið sem þjóð- en líklega árið 1996 eða 1997. Ég skák, en ég var ekkert mikið með það er einhver viðbúnaður við toll- í flasið á Gary. Ég spurði tollarann in vill boða líta sumir svo á að Banda- var á leið heim af fundi í Brüssel hugann við samtalið og gott ef ég hliðið, þar er fullt af blaðaljós- forviða hvað væri eiginlega um að ríkin séu yfirgangssöm og rekin áfram og sat fremst á Saga Class. Við sagði ekki að varla væri það gróða- myndurum og Hemmi Gunn er vera og þá sagði hann mér að hóp- af græðgi. Þetta hatur er þó langt því hliðina á mér sat dökkhærður, vænlegur bransi! Ég hafði lítinn þar fremstur í flokki með stóran urinn væri að taka á móti Gary frá að vera nýtt af nálinni eða ein- myndarlegur maður, heldur lág- áhuga á löngum samræðum við blómvönd. Þá datt mér í hug að ef- Kasparov heimsmeistara í skák, göngu bundið við öfgafulla hryðju- vaxnari en ég. Mér fannst hann ókunnugan mann, var dauðþreytt laust væri verið að velja milljón- sem væri að koma til landsins. verkamenn í Mið-Austurlöndum. dálítið kunnuglegur en það er rétt og orðin leið á slíku spjalli í flug- asta farþegann eða eitthvað við- Ég var heldur kindarleg þetta Eftir að Bandaríkin tóku við forystu- að geta þess að ég er sérlega vélum sem alltaf er á sama veg. líka! Ég ætlaði nú ekki að láta sæt- sama kvöld þegar ég sá sjálfa mig hlutverkinu í heiminum við lok seinni ómannglögg sem er ekki gott ef Ég steinsofnaði strax eftir mat- isfélagann verða á undan mér og í fréttatímum beggja sjónvarps- maður er í pólitík.“ inn og hálflá á öxl sessunautar hreppa vinninginn, svo ég skaut stöðva þar sem ég stikaði framúr heimsstyrjaldarinnar þóttu þeir yfir- Hún rifjar upp að þegar matur- míns, eflaust gapandi og slefandi fram hökunni, æddi heldur stór- Kasparov á síðustu metrunum í gangssamir. Talað var um heiminn inn hafi verið borinn fram hafi þau það sem eftir var ferðarinnar. stíg framúr honum og kinkaði von um stóra vinninginn...“ ■ sem leikvöll Bandaríkjanna. Þeir gætu komið á og leyst frá völdum ríkis- stjórnum ef það þjónaði hagsmunum þeirra. Stirðleiki Bandaríkjanna og Frakklands er ekki heldur eitthvað sem ætti að koma á óvart. Charles de Gaulle var frá árinu 1958 einn helsti andófsmað- ur Bandaríkjanna og gagnrýni hans var mun áhrifameiri en þeirra sem voru fyrir austan járntjaldið. Víetnamstríðið var mikill álitshnekkir fyrir bandarísku utanríkisstefnuna. Frjálslyndir hópar innan Bandaríkjanna gagnrýndu þennan stríðsrekstur harka- lega. Á áttunda áratugnum birtist svo Ayatollah Khomeni í Íran og kallaði Bandaríkin hinn mikla Satan sem spillti mannkyninu og vélaði heiminn með valdi sínu. Bandaríkin eru ekki gallalaus, síður en svo, en margir gallar þeirra er eitthvað sem einkennir mörg önnur ríki: Groddafenginn kapítalismi, óhófleg forréttindi auðvalds og gagnrýnislaus ættjarðarást. Sumir halda því þannig fram að þau bæti upp ókosti sína með raunverulegri umhyggju fyrir frelsi og lýðræði og tiltölulega mikilli sjálfstjórn og óhlutdrægni ríkisins í hlutverki sínu sem stórveldi. Í dag virðast sérhver mistök Bandaríkj- anna gera illt verra og andúðin á þessu eina stórveldi hefur orðið upp- spretta að gremju og nýliðun í hryðju- verkahópum sem er í raun vandamál á heimsvísu. Byggt á bókinni Hugmyndir sem breyttu heiminum sem kom út hjá Eddu fyrir skömmu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? APRÍL 31 1 2 3 4 5 6 Sunnudagur

■ ■ TÓNLEIKAR  14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur heldur tónleika í Egilsbúð á Neskaupstað.

 15.00 Breski píanóleikarinn Philip Jenkins og klarinettuleikarinn Einar Jó- hannesson leika báðar klarinettusónöt- ur Johannesar Brahms á tónleikum í Duushúsum í Keflavík. Einnig leika þeir Fantasíu op 73 eftir Robert Schumann og fjöruga ungverska dansa eftir ung- verska tónskáldið Draskóczy.

 16.00 Tónleikarnir Ferðalög verða haldnir í sal Tónlistarskóla Akureyrar. Flytjendur á tónleikunum eru Marta Hrafnsdóttir altsöngkona, Daníel Þor- steinsson píanóleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari.

 20.00 Hvíldardagskvöld Grandrokk verður haldið á efri hæð staðarins. Í kvöld verður fylgst, í tónum og mynd- um, með fæðingu bíboppsins í seinni og þróun stefnunnar á fyrstu árunum eftir stríðslok.

 20.00 Gunnar Kvaran flytur þrjár sell- ósvítur Jóhannesar Sebastians Bachs á seinni tónleikum sínum í Salnum í Kópavogi. Á þessum tónleikum flytur hann einleikssvítur númer 1, 5 og 6.

■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Málþing um myndasögur verður haldið í Borgarbókasafninu, Grófarhúsinu. Grófarhús

 15.00 Pétur H. Ármannsson arki- tekt og deildarstjóri byggingarlistar- deildar Listasafns Reykjavíkur fjalla um framlag Harðar Ágústssonar til íslenskrar byggingarlistar í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum. Yfirlits- sýning á verkum Harðar stendur þar OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16 yfir um þessar mundir. 20 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR Vorið kemur fyrr með hverju árinu Ræktendur gróðurs hafa ekki miklar áhyggjur af hlýnandi veðurfari. Að mörgu leyti segja þeir þróunina ánægjulega fyrir rækt- endur þar sem hægt verður að prófa að rækta suðlægari tegundir á Íslandi.

„Við höfum tekið eftir því undan- litið sé á blómgunartölur frá árinu farin fimm eða sex ár að vorkom- 2002. Hún segist þó ekki hafa an er alltaf fyrr á ferðinni,“ segir áhyggjur af þróuninni, það verði Aðalsteinn Sigurgeirsson, for- bara að taka henni. Að mörgu leyti stöðumaður Rannsóknarstöðvar sé hún ánægjuleg fyrir ræktunar- Skógræktar ríkisins á Mógilsá. fólk því hægt sé að prófa suðlæg- Hann segir aðeins farið að örla á ari tegundir, hins vegar sé það brumi hjá sumum trjátegundum. erfitt vegna þess að alltaf geti Eva G. Þorvaldsdóttir, for- komið frostakafli. Einnig sé nei- stöðumaður Grasagarðs Reykja- kvætt að hafa ekki snjó á veturna víkur, segir vorplöntur vera þar sem hann hlífi plöntunum. Þá komnar miklu fyrr af stað en áður hafi umhleypingar áhrif á plöntur var talið eðlilegt. Þetta sjáist á þegar jarðvegur er auður og litlar vorlaukum sem þegar séu farnir plöntur lyftist upp. að blómgast og þá séu krókusarn- Aðalsteinn hefur svipaða sögu ir komnir á skrið, svo og vorboð- að segja og telur að hlýrri vetur VORIÐ ER KOMIÐ Í Grasagarðinum í Laugardal eru tré og marglit inn og skógarblámi. auki hættuna á skemmdum á trjá- blóm farin að springa út. Á myndunum má sjá urðavíði, fjólubláa Hitastigið hækkar Eva bendir á að blómgun nú sé gróðri vegna vorhreta en á síðustu vorkrókusa og fallega bláa kjarrbláma. Meðalhiti síðustu vetur á Íslandi hefur verið töluvert hærri þremur vikum fyrr á ferðinni ef tveimur vorum urðu skemmdir á en áratugina þar á undan. Í febrúar á þessu ári mældist meðalhiti í Reykjavík 1,1 stigi yfir meðallagi og á Akureyri Skógarlingrós fyrr á ferðinni var meðalhitinn 2,3 stigum yfir meðallagi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands fór hiti í Skógarlingrósin er farin að blómstraði alltaf 20. maí á Húsafelli í 17,3 stig sunnudaginn 27. mars. Slíkur hiti hefur taka við sér í Grasagarðin- hverju ári. „Nú eru blóm- ekki mælst í marsmánuði síðan árið 1965 þegar hiti fór í um. Þetta er óvenjulegt að knúpparnir orðnir bleikir og 17,9 stig á Sámsstöðum. Þrátt fyrir kuldakast í mars var sögn Evu G. Þorvaldsdóttur, ef fram fer sem horfir blómg- meðalhiti í þeim mánuði tveim til þrem stigum yfir meðal- forstöðumanns garðsins, ast hún eftir hálfan mánuð lagi á öllu landinu. þar sem áður fyrr var nán- sem er heilum mánuði fyrr ast hægt að stilla dagatalið en venjulega,“ segir Eva, en sumum trjátegundum. Hins vegar á trjátegundum til ræktunar þar lögunargetan sé mikil hjá trjá- eftir þessu blómi en það svipað gerðist einnig í fyrra. segir Aðalsteinn að á móti komi að sem ákveðnar trjátegundir eins gróðrinum og í skógræktinni. Ör- sumrin séu löng og mun hlýrri en og rússalerki og síberíulerki fari lítil hækkun á hita sé bara til að áður sem geri skemmdum trjá- halloka. bæta lífsskilyrði trjánna. „Séð frá gróðri kleift að jafna sig. Aðalsteinn segist ekki hafa þessu mjög þrönga sjónarhorni Hann segir breytingar í veður- áhyggjur af þróun veðurfars fyrir skógræktarinnar þá er gott að það fari geta haft áhrif á framtíðarval trjágróður á Íslandi þar sem að- hlýni,“ segir Aðalsteinn. ■ VERÐLAUNAKROSSGÁTAN 1 16 21 3 14 9 24 21 3 26 23 28 A Á 5 23 25 11 29 22 9 27 B Ð 13 15 28 28 30 23 19 32 32 25 24 16 23 9 D E 24 9 23 7 32 32 1 14 23 É F G 9 13 24 9 4 5 9 24 12 9 16 21 H I 23 3 5 18 3 32 19 19 Í J 5 13 11 24 32 4 13 9 3 3 9 24 K L Ert þú að 9 21 2 10 16 24 20 16 24 9 9 M N 24 15 32 23 9 24 6 13 24 16 5 5 O drepast í bakinu? Ó 4 25 9 3 13 9 21 13 P Ef svo er höfum við svarið við því. R 3 8 5 32 23 4 3 4 1 9 32 9 S Heilsubekkurinn frá sænska framleiðandanum T MASTERCARE er ekki bara vel hannaður og verklegur 29 13 4 14 21 4 9 6 20 U Ú gripur sem endist þér ævilangt, hann gerir einnig gagn. V Svo mikið gagn að margir viðskiptavinir okkar hafa gengið 5 13 11 21 21 22 9 20 9 5 6 11 24 30 SVERI X svo langt að segja bekkinn hafa breitt lífi sínu. Þú kemur Y 32 3 23 13 20 23 21 24 þér fyrir í bekknum, læsir fótunum í þar til gerðri klemmu Ý og hvolfir þér við í 15- 30 ° halla. Í fullkominni slökun Þ tegist á hryggjasúlunni, kné- og mjaðmaliðum. Teigjan á 5 3 11 30 31 9 24 30 9 17 30 20 Æ stoðkerfi líkamans verður eðlileg og það losnar um taugar Ö og sinar sem klemmdar eru fastar eða aðþrengdar. Í dag birtist breytt útgáfa af sunnudagskrossgátu Fréttablaðisins. Hér eru gefnir 5 bókstafir sem á að færa 2 x 5 mín. á dag í bekknum munu gera gæfumunin og inn í númeraða reiti. Í dag er S er til dæmis í reit merktum 5 og fer þá S í alla aðra reiti með því númeri, jafnvel breyta lífi þínu einnig, eins og svo margra annarra. V er í reit númer 6 og fer í alla aðra reiti gátunnar númer 6 o.s.fr.v.. Til þess að leysa gátuna þarf að finna út hvaða bókstafir eiga að standa í auðu reitunum (bókstafirnir c,z,q og w eru ekki notaðir). Þegar því verkefni er lokið er hægt að finna lausnarorð gátunnar sem er í þetta sinn kvenmannsnafn sett saman úr Ert þú einn af þeim þúsundum íslendinga sem færð stöfum reita númer 13-9-32-24-2-23 (í þessari röð).* reglulega í bakið á hverju ári, jafnvel oft á ári? Lausnarorð Ef svo er þá er heilsubekkurinn frá MASTERCARE 13 9 32 24 2 23 langbesta gjöfin sem þú getur gefið sjálfum þér. Viðskiptavinahópurinn eru ekki bara iðnaðarmenn og Taktu þátt! Þú gætir unnið Lausnarorðið er hægt að senda inn með SMS skeyti í verkafólk heldur einnig þeir sem sitja daginn endilangan tvo miða á dávaldinn númerið 1900. Dæmi um það, hvernig SMS gæti litið út við tölvuna, það eru ekki síst þeir sem þurfa Sailesh. Kynntu þér ef lausnarorðið væri Jón: þá sendir þú SMS sem segir: málið á www.event.is JA LAUSN JON í númerið 1900. að hvíla stoðkerfið. *Ráðning gátunnar birtist í blaðinu eftir tvær vikur. Kynningarverð: 99 þ. kr. m.VSK. (áður: 119.900 kr.) Vinningshafi krossgátunnar í síðustu viku var: Nánari upplýsingar í síma 533 4455 eða á www.netver.is Dregið verður næstkomandi fimmtudag kl. 12. Harpa Sif Þórsdóttir SMS skeytið kostar 99 krónur.

22 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR

> Við hrósum ...... Eiði Smára Guðjohnsen fyrir MEÐ FREYJU frábæra frammistöðu í leiknum gegn Southampton í gær. 60 Eiður skoraði tvö mörk og SEKÚNDUR FITNESS svo gott sem tryggði sér sæti í byrjunarliðinu í Fitness er ...mjög skemmtileg Á hverju lifirðu síðustu vikuna stórleiknum gegn Aðal frétt gærdagsins íþrótt. fyrir samanburð? Kjúklingabring- Bayern Munchen í um, fiski, eggjahvítu og grænmeti. Slagsmálin í Newcastle Kaffi eða te? Te. Meistaradeildinni á Sóma eða Júmbó samlokur? miðvikudag. Að tveim leikmönnum sama liðs lendi Er glasið hálffullt eða hálftómt? Hvorugt. Ég vill bara kjúklinga- saman með fljúgandi hnefa er nógu Hálffullt. bringur. ótrúlegt út af fyrir sig. En að það gerist í > Við hrósum ... leik fyrir 50 þúsund áhorfendur í ensku Bjór eða rauðvín? Rauðvín. Hversu mikið æfirðu síðasta ... Björgvini Björgvinssyni, skíðamanni frá úrvalsdeildinni er einsdæmi. Og launin Hvort er skemmtilegra, saman- mánuðinn fyrir mót? 16-20 tíma Dalvík, sem var afar sigursæll á Skíðamóti – þriggja leikja bann fyrir báða og missa burður eða hindrunarbrautin? á viku. Íslands sem staðið þeir þannig af undanúrslitaleik bikarsins Hindrunarbrautin. Ég er betri í hefur yfir gegn Man.Utd. Hvað tekurðu margar armbeygj- henni. undanfarna daga. Í ur? Metið mitt er 93. gær vann Björgvin Sterar eru ... hættulegir. Hvað er það mesta sem þú hefur sigur í stórsviginu en með því tryggði Hvor er flottari, Jakob Jónharðs- tekið af magaæfingum á einum degi? 700. hann sér einnig son eða Kristján Ársælsson? Jak- sigur í alpatví- [email protected] ob, ég styð minn mann. keppninni. LEIKIR GÆRDAGSINS Keflavík komið með LEIKIR GÆRDAGSINS Úrslitakeppni kvenna í körfu Enska úrvalsdeildin ARSENAL–NORWICH 4–1 GRINDAVÍK–KEFLAVÍK 87–89 1–0 Thierry Henry (19.), 2–0 Thierry Henry (22.), Stig Grindavíkur: Rita Williams 34 (13 fráköst, 7 2–1 Darren Huckerby (30.), 3–1 Freddie stolnir), Erla Þorsteinsdóttir 19, Erla Reynisdóttir 9, Ljungberg (50.), 4–1 Thierry Henry (66.), Svandís Sigurðardóttir 8 (13 fráköst), Ólöf H. aðra höndina á titilinn BIRMINGHAM–TOTTENHAM 1–1 Pálsdóttir 8, Sólveig Gunnlaugsdóttir 4, María M. 0–1 Stephen Kelly (59.), 1–1 Darren Carter (66.). Guðmundsdóttir 3, Guðrún Guðmundsdóttir 2. Keflavíkurstúlkur eru komnar í lykilstöðu í úrslitaeinvíginu við Grindavík í 1. CHARLTON–MAN.CITY 2–2 Stig Keflavíkur: Alex Stewart 28 (11 stoðs.), Anna 0–1 Hermann Hreiðarsson, sjálfsmark (4.), 1–1 María Sveinsdóttir 19 (18 fráköst), Birna deild kvenna í körfubolta eftir sigur í framlengdum leik í Grindavík í gær. Shaun Bartlett (10.), 1–2 Robbie Fowler (38.), Valgarðsdóttir 19 (13 fráköst), Svava Ó. 2–2 Chris Perry (90.). Stefánsdóttir 6, Rannveig Randversdóttir 6, Bryndís Keflavík þarf nú aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. C.PALACE–MIDDLESBROUGH 0–1 Guðmundsdóttir 6, María B. Erlingsdóttir 5. KÖRFUBOLTI Leikurinn var jafn til 0–1 Franck Quedrue (35.). að byrja með og mikill hraði hjá LIVERPOOL–BOLTON 1–0 Danski handboltinn - karlar liðunum. Keflavík sigldi fram úr 1–0 Igor Biscan (85.). MAN.UTD–BLACKBURN 0–0 AARHUS–KOLDING 29–35 undir lok fyrsta leikhluta en NEWCASTLE–ASTON VILLA 0–1 Því miður náðist ekki að fá upplýsingar um Grindvíkingar komu grimmir til 0–1 Juan Pablo Angel (5), 0–2 Gareth Barry, víti markaskorara Aarhus áður en Fréttablaðið fór í leiks í öðrum leikhluta. Sóknar- (73.), 0–3 Gareth Barry, víti (80.). prentun. leikur Keflvíkinga var vand- SOUTHAMTON–CHELSEA 1–3 ræðalegur á þessum kafla en 0–1 Frank Lampard (22.), 0–2 Eiður Smári Danski handboltinn - konur Grindavík gekk á lagið og skor- Guðjohnsen (39.), 1–2 Kevin Phillips (69.), 1–3 aði síðustu 12 stigin í fyrri hálf- Eiður Smári Guðjohnsen (83.). AARHUS–KOLDING 30–29 Hrafnhildur Skúladóttir skoraði 7 mörk og var leik og staðan í leikhléi var 37- markahæst fyrir Aarhus í leiknum. 44. Það tók Keflavík aðeins fjórar STAÐAN mínútur að ná yfirhöndinni í CHELSEA 31 25 5 1 61–11 80 seinni hálfleik og með góðu 11-0 ARSENAL 31 20 7 4 72–33 67 áhlaupi breyttu Keflavíkurstúlk- MAN. UTD 31 19 10 2 48–17 67 ur stöðunni í 57-50 sér í hag. EVERTON 30 15 6 9 35–32 51 LIVERPOOL 31 15 5 11 44–31 50 Grindavík náði ekki að sporna BOLTON 31 13 7 11 38–35 46 við góðum leik Keflavíkur fyrr MIDDLESB. 31 12 9 10 45–42 45 en í lokaleikhlutanum þegar liðið CHARLTON 31 12 8 11 37–44 44 þétti vörnina til muna. TOTTENH. 31 12 7 12 38–35 43 Erla Reynisdóttir fór út af A. VILLA 31 11 8 12 37–39 41

Kúlupennar með gripi með 5 villur þegar 6 mínútur NEWCAST. 30 9 11 10 41–48 38 voru eftir og fór þá um áhan- MAN. CITY 31 9 10 12 37–36 37 gendur Grindvíkinga. Þetta virt- BIRMINGH. 31 9 9 13 31–37 36 ist hafa hvetjandi áhrif á liðið BLACKB. 31 7 12 12 25–37 33 því að Grindavíkurstúlkur skor- PORTSM. 30 8 7 15 32–46 31 uðu 7 stig í röð og komust yfir, FULHAM 29 8 6 15 33–47 30 SOUTH. 31 5 12 14 34–48 27 RV2030F 73-72. FRÁBÆR Einbeitingin leynir sér ekki í andliti Alex Stewart, leikmanni Keflavíkur. Hún var C. PALACE 31 6 8 17 33–50 26 Lokamínúturnar voru æsi- ásamt Önnu Maríu Sveinsdóttur besti leikmaður Keflavíkur í gær. Fréttablaðið/Víkurfréttir WBA 30 4 12 14 29–51 24 spennandi og Rita Williams, sem NORWICH 31 3 11 17 30–63 20 var búin að eiga stórleik, skoraði urðu 87-89, Keflavík í vil. eru komin með bónus eins og REKSTRARVÖRULISTINN risa þriggja stiga körfu með „Þetta var rosalegur leikur og raunin var,“ sagði Anna María. Bryndísi Guðmundsdóttur í and- æðislega gaman að hafa tekið Hún kvaðst sérstaklega ánægð Enska 1.deildin SKRIFSTOFUVÖRUR litinu á sér þegar 5 sekúndur þátt í honum,“ sagði Anna María með varnarleik síns liðs. „Mér voru eftir og jafnaði leikinn, 81- Sveinsdóttir, sem hélt upp sinn fannst við halda þeim alveg niðri COVENTRY–BRIGHTON 2–1 81. Keflavík náði ekki að nýta fimmhundraðasta leik fyrir fyrir utan útlendinginn. Hún er CREWE–N.FOREST 1–1 þann tíma til að tryggja sér sig- Keflavík með sannkölluðum náttúrulega frábær og skorar IPSWICH–DERBY 3–2 PRESTON–GILLINGHAM 1–1 ur og því þurfti að grípa til fram- stórleik – hún skoraði 19 stig og alltaf 30 stig eða meira. En við QPR–SUNDERLAND 1–3 lengingar. tók 16 fráköst. fórum í leikinn til að vinna og LEEDS–WOLVES 1–1 Keflavík náði fljótlega þægi- „Mér fannst við spila mjög okkur tókst það. Nú erum við WIGAN–WEST HAM 1–2 legu 5 stiga forskoti í framleng- yfirvegað og við nýttum víta- staðráðnar í að klára einvígið á Gylfi Einarsson kom inn á á 73. mínútu fyrir ingunni og náðu heimastúlkur skotin vel á lokamínútunum. Það heimavelli í þriðja leiknum,“ Leeds. Sími 520 6666 www.rv.is Réttarháls 2 aldrei að brúa það bil. Lokatölur skiptir miklu máli þegar bæði lið sagði Anna María. ■ LEICESTER–MILLWALL 3–1 Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á á 88. mínútu fyrir Leicester. BURNLEY–WATFORD 3–1 Guðjón Valur Sigurðsson: Brynjar Björn Gunnarsson var í byrjunarliði Watford en Heiðar Helguson lék ekki með vegna meiðsla. HEILDSÖLU LAGERSALA Skoraði átta í PLYMOUTH–CARDIFF 1–1 Bjarni Guðjónsson lék ekki með Plymouth vegna meiðsla. Frábært úrval af Verðdæmi: sigri Essen READING–SHEFFIELD UTD. 0–0 Útivistarjakki: Áður 29.990- Nú : 6.900- Ívar Ingimarsson lék að venju allan leikinn fyrir góðum vörum Guðjón Valur Sigurðs- Reading. HANDBOLTI STOKE–ROTHERHAM 1–2 Úlpur: Áður 19.900- Nú: 6.900- son, landsliðsmaður í handbolta, Þórður Guðjónsson var ekki í leikmannahópi átti mjög góðan leik og skoraði Stoke. Barna og fullorðins Fótboltaskór Áður 12.990- Nú: 3.990- átta mörk þegar lið hans Essen Brettajakar: Áður: 17.990- Nú: 3.990- bar sigurorð af rússneska liðinu Dynamo Astrakhan. Þetta var Þýska 1. deildin fatnaður. fyrri leikur liðanna í undanúr- slitum EHF-keppninnar en síðari A. BIELEFELD–B. LEVERKUSEN 1–0 50-90% afslætti . Opið eingöngu: leikurinn fer fram í Rússlandi að 1–0 Dalovic (66.). viku liðinni. FREIBURG–HAMBORG 1–1 Föstudag 1. Apríl. 14:00 til 20:00 1–0 Kruppke (19.), 1–1 Moreira (41.). Í hinum undanúrslitaleiknum Laugardag 2. Apríl. 10:00 til 18:00 H. ROSTOCK–MAINZ 2–0 Golffatnaður, eru Íslendingar einnig í sviðs- 1–0 Rasmussen (41.), 2–0 Hartmann (58.). Sunnudag 3. Apríl. 11:00 til 18:00 ljósinu því þar mætast þýsku liðin KAISERSLAUTERN–HANNOVER 0–2 Magdeburg og Gummersbach. 0–1 Kaufman (72.), 0–2 Kaufman (90.). útivistarfatnaður, skíða Fyrri leikur þeirra fer fram á SCHALKE–NÜRNBERG 4–1 miðvikudag en eins og flestir vita 1–0 Hanke (24.), 2–0 Hanke (36.), 3–0 Ailton og snjóbrettafatnaður, stjórnar Alfreð Gíslason liði (40.), 3–1 Slovak (55.), 4–1 Lincoln (74.). Magdeburg og með því leika Sig- WERDER BREMEN–STUTTGART 1–2 einnig mikið úrval ATH. Nýtt heimilisfang, 0–1 Meissner (48.), 1–1 Klasnic (52.), 1–2 Tiffert fús Sigurðsson og Arnór Atlason. (86.). af skóm. Nýbýlavegi 18 (Dalbrekku megin) Kópavogi Það gæti því vel farið svo að það WOLFSBURG–B. MUNCHEN 0–3 yrði íslendingaslagur í úrslitaleik 0–1 Scweinsteiger (29.), 0–2 Hoflan, sjálfsmark keppninnar. ■ (45.), 0–3 Frings (55.). SUNNUDAGUR 3. apríl 2005 23

LEIKIR GÆRDAGSINS DHL-deild kvenna Valur og ÍBV í undanúrslit VÍKINGUR–ÍBV 22–28 (7–14) Mörk Víkings: Helga Birna Brynjólfsdóttir 8, Ásta Björk Agnarsdóttir 7, Margrét Elín Egilsdóttir 3, Valsstúlkur og Eyjastúlkur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum DHL-deildar kvenna í handbolta og Andrea Olsen 2/2, Helga Guðmundsdóttir 1, Bjarney Sonja Ólafsdóttir 1, Natasa Damianovic komust þannig hjá því að fara í oddaleik. Á sama tíma tóku Stjarnan og Haukar forystu í sínum einvígjum. 1. Varin skot: Erna María Eiríksdóttir 10/1. Mörk ÍBV: Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Alla HANDBOLTI Víkingar riðu ekki feit- Gokorian 6, Eva Björk Hlöðversdóttir 5/2, Darinka um hesti frá seinni viðureign Stefanovic 4, Elísa Sigurðardóttir 2, Ana Perez 2, sinni við Eyjastúlkur en þær síð- Tatjana Zutovsia 2, Anastasia Patszou 1. arnefndu áttu leikinn frá fyrstu Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 10/1. mínútu til hinnar síðustu og ÍBV vann einvígið 2–0 og er komið í undanúrslit. tryggðu sér sæti í undanúrslit- um. HAUKAR–FRAM 27–22 16–10) Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 10/5, Inga Lokatölur urðu 28-22 en ÍBV Fríða Tryggvadóttir 5, Ramune Pekarskyte 3, náði mest 11 marka forystu um Martha Hermannsdóttir 3/1, Erna Þráinsdóttir 2, miðjan seinni hálfleik. Víkings- Harpa Melsted 2, Tinna Halldórsdóttir 1, Áslaug stúlkur, drifnar áfram af Helgu Þorgeirsdóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir Birnu Brynjólfsdóttur, náðu að 14/1, Kristina Matucéviuzte 7. saxa á forystuna og bjarga andlit- Mörk Fram: Ásta Birna Gunnarsdóttir 7/3, inu ef svo má segja enda algjört Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 5, Eva Hrund burst í nánd. Harðardóttir 4, Sara Sigurðardóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3/1, Þórey Hannesdóttir 2. Varin „Við vildum enda þetta með skot: Guðrún Bjartmarz 7, Sunna Ósk smá sóma í seinni hálfleik eftir Friðbertsdóttir 6. að sá fyrri hafði verið mjög slak- Staðan í einvíginu er 1–0, Haukum í vil. ur, sérstaklega sóknarlega séð. Við urðum að gera eitthvað og ég STJARNAN–GRÓTTA/KR 22–21 (9–9) held að við höfum náð að bjarga Mörk Stjörnunnar: Kristín Guðmundsdóttir 6, andlitinu. Þær voru engu að síður Hind Hannesdóttir 5, Kristín Clausen 4, Elísa- miklu betri en við,“ sagði Guð- bet Kouval 3, Anna Blöndal 1, Ásdís Sigurð- ardóttir 3. munda Ósk Kristjánsdóttir, þjálf- Varin skot: Jelena Jovanovic 8. ari Víkings. Alfreð Örn Finnsson, Mörk Gróttu/KR: Ragna Karen Sigurðardóttir þjálfari ÍBV, var ánægður með 7, Arna Gunnarsdóttir 3/2, Anna Úrsúla Guð- leikinn að lokamínútunum undan- mundsdóttir 3, Íris Ásta Pétursdóttir 3, Gerð- skildum. „En það skipti kannski ur Rún Einarsdóttir 2, Kristín Þórðardóttir 2, ekki öllu máli. Við vorum að spila Hera Bragadóttir 1. þennan leik mjög vel varnarlega Varin skot: Sóley Halldórsdóttir 7/3. og framhaldið leggst vel í okkur. Staðan í einvíginu er 1–0, Stjörnunni í vil. Við erum í þessari keppni til að VALUR–FH 25–19 (10–6) fara sem lengst,“ sagði Alfreð Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 12/5, Katrín Örn. Andrésdóttir 3, Lilja Hauksdóttir 2, Ragna Gríms- dóttir 2, Soffía Rut Gísladóttir 2, Anna María Harðar Fram-stúlkur Guðmundsdóttir 1, Lilja Valdimarsdóttir 1, Díana Haukar unnu sanngjarnan Guðjónsdóttir 1. sigur á Fram í fyrsta leik þeirra í Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 20/1. 8-liða úrslitunum. Fyrirfram var Mörk FH: Gunnur Sveinsdóttir 7, Guðrún Drífa búist við auðveldum sigri heima- Hólmgeirsdóttir 3, Dröfn Sæmundsdóttir 3/1, Bjarný Þorvarðardóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Björk manna en annað átti eftir að koma Ægisdóttir 1, Berglind Björgvinsdóttir 1, Hrönn á daginn því að Framstúlkur Árnadóttir 1. mættu grimmar til leiks og leyfði Varin skot: Kristín Guðjónsdóttir 13. Haukastúlkum aldrei að komast í Valur vann einvígið 2–0 og er komið í gang. Fram spilaði mjög fast, allt undanúrslit. að því gróft á köflum, og tóku sér góðan tíma í sóknarleiknum. En betur má ef duga skal og höfðu reynslulitlir leikmenn Fram ekki ÚR SPORTINU roð í Haukana að þessu sinni. „Þetta var slakur leikur hjá mínum stelpum en það verður agnús Már Lúðvíksson samdi ekki tekið af stelpunum hjá Fram Mvið lið ÍBV í Landsbankadeild- að þær börðust gríðarlega vel og inni í knattspyrnu létu okkur hafa verulega fyrir til eins árs. Magnús hlutunum,“ sagði Guðmundur KOMNAR Í UNDANÚRSLIT Lið ÍBV í DHL-deild kvenna í handbolta er komið í undanúrslit eftir auðveldan sigur á Víkingum í gær. Það var lék 13 leiki með Karlsson, þjálfari Hauka í leiks- ekki sjón að sjá heimamenn í leiknum eftir að þær höfðu sýnt svo eftirminnilega baráttu í fyrstu viðureign liðanna. Fréttablaðið/Stefán liðinu í fyrra og lok. skoraði 5 mörk á síðustu leiktíð. Tæpt hjá Stjörnunni voru til leiksloka. Stjarnan náði að Stjörnunnar, var allt annað en að sigrinum í fyrri hálfleik með Samkvæmt heima- síðu Eyjamanna er Stjarnan bar sigurorð af jafna og Kristín Clausen tryggði ánægður með frammistöðu sinna sterkri vörn og mjög góðri mark- Matt Garner Gróttu/KR með eins marks mun, sigur með marki 10 sekúndum stúlkna en var ánægður með að vörslu Berglindar Hansdóttur. meiddur og eru litlar líkur á að 22-21, í æsispennandi leik er liðin fyrir leikslok. Grótta/KR fékk sigur hefði fengist. Valur var að gera fleiri mistök í hann leiki með ÍBV í sumar. mættust í fyrstu umferð úrslita- aukakast þegar leiktíminn var lið- „Þetta hafðist en þetta var sókninni í fyrri hálfleik en það keppni DHL-deildarinnar í hand- in en skot Önnu Úrsúlu Guð- langt í frá að vera okkar besti kom ekki að sök. Staðan í hálfleik raeme Souness viðurkenndi í knattleik kvenna í Ásgarði í gær. mundsdóttur fór í varnarvegg leikur. Sóknarleikurinn var skelfi- var 10-6 og í síðari hálfleik juku Ggær að hann hefði mestan Minnugar afhroðsins sem lið Stjörnunnar sem náði forystu í legur, einstaklingsframtak í stað- Valsstúlkur forskotið jafnt og þétt áhuga á að færa sitt starf í hendur þeirra beið í úrslitum bikarkeppn- einvíginu, 1-0. inn fyrir að spila saman sem lið en með mikilli baráttu og einbeitingu Alans Shearer þegar hann ákveður innar fyrr á þessu ári var greini- „Við erum með þetta í okkar við stóðum okkar ágætlega í vörn- allt þar til munurinn var orðinn að stíga úr stjóra- legt að stelpurnar í Gróttu/KR höndum, einum fleiri og getum inni. níu mörk, 22-13, og tíu mínútur til stól Newcastle. ætluðu ekki að hleypa Stjörnunni bara gulltryggt okkur þetta á leiksloka. Shearer samþykkti of langt á undan sér. lokamínútum. Við vorum hrika- Öruggt hjá Val Ágústa Edda Björnsdóttir og sem kunnugt er nýjan eins árs Jafnt var á flestum tölum vel lega klaufaleg í okkar aðgerðum Valur tryggði sér sæti í undan- Berglind Hansdóttir voru í sér- samning í síðustu fram í seinni hálfleik en undir það síðasta,“ sagði Kári úrslitum Íslandsmótsins með flokki í annars góðu liði Vals en viku sem gerir hann Grótta/KR náði eins marks for- Garðarsson, þjálfari Gróttu/KR. sannfærandi sigri á FH að Hlíðar- hjá FH var Gunnur Sveinsdóttir að spilandi þjálfara ystu þegar rúmar tvær mínútur Erlendur Ísfeld, þjálfari enda, 25-19. Valur lagði grunninn atkvæðamest og mjög ógnandi. ■ hjá liðinu. „Ég held að það sé pottþétt að hann muni verða knattspyrnustjóri í framtíðinni Samherjar slógust í ensku úrvalsdeildinni í gær: og ég held að hann muni njóta mik- illar velgengni,“ segir Souness. sama tíma hefur Kieron Dyer, Ótrúleg uppákoma Áleikmaður Newcastle, sagt frá eftirsjá sinni af Bobby Robson, fyrr- um stjóra liðsins, FÓTBOLTI Ótrúleg uppákoma átti hygli vakti að þeir báðu ekki og telur sig eiga sér stað í viðureign Newcastle hvor annan afsökunar meðan á sök á því að Rob- og Aston Villa í ensku úrvals- fundinum stóð. „Við erum sam- son var látin fara. deildinni þegar brutust út götu- herjar og getum orðið ósammála „Ég neitaði að slagsmál af gamla skólanum á en við eigum ekki að slást fyrir spila á hægri kanti milli Kieron Dyer og Lee framan 50 þúsund manns,“ bætti í fyrsta leik tíma- Bowyer, samherjanna hjá Dyer við. bilsins og þegar Newcastle. Leikmönnunum lenti Gareth Barry, leikmaður Villa ég hugsa til baka saman á lokamínútunum fljót- og sá sem reyndi fyrstur allra að er ljóst að ég brást stjóranum. Mér lega eftir að Gareth Barry hafði slíta þá kumpána í sundur frá líður hræðilega – hann kom fram komið Aston Villa í 3-0 undir lok hvor öðrum, kvaðst aldrei hafa við mig eins og ég væri sonur hans leiksins og fengu þeir báðir að upplifað annað eins á sínum og ég brást honum,“ segir Dyer. líta rauða spjaldið. ferli. „Það er augljóst að þeir eikur Keflavíkur og FH í deildar- „Ég biðst innilega afsökunar,“ misstu algjörlega stjórn á sér. Lbikar karla í knattspyrnu í gær var sagði Bowyer á blaðamanna- Ég trúði þessu varla þegar ég sá fundi sem hann mætti á með þetta en ég er viss um að þeir sjá FYRIRGEFÐU Kieron Dyer og Lee Bowyer voru eins og lítil börn á milli pabba síns á flautaður af í hálfleik vegna snjó- blaðamannafundi eftir leikinn í gær. Pabbinn er Graeme Souness, stjóri Newcastle. komu. Leikið var á gervigrasinu í Dyer og Graeme Souness, stjóra eftir þessu,“ sagði Barry. Garðabæ og voru línurnar á vellin- Newcastle, eftir leikinn. Dyer Eiður Smári Guðjohnsen var í Southampton. Man.Utd náði að- komst fram fyrir Man.Utd á um og keppnisboltinn sjálfur hættur tók í sama streng og skömmustu- byrjunarliðinu og skoraði tvö eins jafntefli á heimavelli gegn markatölu með sigri á Norwich á að sjást. Staðan var 1-0 fyrir Keflavík legir á svip báðu þeir félagar glæsileg mörk þegar Chelsea Blackburn og þarf nú nánast heimavelli þar sem Thierry þegar leikurinn var flautaður af og alla sem tengjast Newcastle á náði 13 stiga forystu á toppi kraftaverk til að titillinn gangi Henry var í miklu stuði og skor- skoraði Þorsteinn Atli Georgsson einhvern hátt afsökunar en at- deildarinnar með 1-3 útisigri á Chelsea úr greipum. Arsenal aði þrennu. ■ markið með skalla eftir hornspyrnu. 24 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR

SUNNUDAGSVIÐTALIÐ > BENEDIKT MAGNÚSSON HEIMSMETIÐ HANDAN VIÐ HORNIÐ

Kraftlyftingaheimurinn tók eftir því á dögunum þegar ungur Íslendingur „lék sér“ með 400 kíló í réttstöðulyftu á æfingu og lyfti þyngdinni fjórum sinnum fyrir viðstadda. Umræddur víkingur heitir Benedikt Magnússon.

enedikt hefur verið við æf- ingar í Bandaríkjunum, þar B sem hann kynnti sér áherslur bestu kraftlyftinga- manna heims í einstaka greinum. Hann setur markið hátt og hefur lýst yfir að hann ætli sér að slá Kópavogströllinu Auðuni Jónssyni við á Íslandsmótinu í kraftlyfting- um nú í apríl, sem hefur alla burði til að verða rosalegasta mót sinnar tegundar í manna minnum. Auk tilþrifa sinna í æfingastöð- inni Gym 80 um daginn þegar hann lyfti 400 kílóunum fjórum sinnum, hefur hann nú tekið 410 kíló og stefnir á að slá heimsmet- ið á Íslandsmótinu í mánuðinum. ,, Magnús Ver sagðist skyldi gefa mér æfingabrókina sína ef ég tæki það þrisvar.

„Auðunn er ívið betri en ég í hnébeygjunni, en ég hef verið að lýsingu að hann ætlaði að slá mér hvað þeir bestu í heiminum í Við spurðum Benedikt að lok- bæta æfingatölurnar mínar mikið heimsmetið, sem er 423 kíló. hverri grein eru að gera til að ná um hvernig stæði á því að þeir þar og á alveg eins von á að geta „Ég ætla mér að taka þá þyngd árangri og tileinka mér svipaðar Ég hef mikið verið bræður væru svona sterkir. strítt honum þar. Ég á best 260 sem ég þarf til að vinna Auðun í æfingaaðferðir. Ég skoða þann ,, „Ástríða,“ svarar hann án þess að kynna mér hvað kíló í bekkpressunni en Auðunn á samanlögðu í réttstöðunni og það besta í bekknum og skoða hvernig þeir bestu í heiminum í að hika. „Við bræður höfum 290, svo að hann gæti verið á und- má segja ég geti ekki tapað, því ég hann æfir, svo þann besta í hné- alltaf verið í þessu af mikilli an mér í bekknum,“ sagði Bene- ætla að bæta heimsmetið og hef beygju og eins í réttstöðunni. Ég hverri grein eru að gera til ástríðu og það hefur alltaf verið dikt. hugsað mér að reyna við 1000 veit ekki til þess að menn hafi ver- að ná sem bestum árangri. mikil keppni á milli okkar, alveg Þegar við spurðum hann hvort pundin, sem er nokkuð sem eng- ið að nota þessar aðferðir og held sama hvort það var átkeppni, hann héldi ekki að Auðunn tæki inn hefur tekið áður. Það eru 455 að þær geti nýst mér vel, enda ur hans nokkuð ótrúlegar, svo lyftingakeppni eða aflrauna- 300 kílóin í bekknum núna, úr því kíló og ég veit ekki til þess að ætla ég að ná langt. Ég hef verið að hann fann sig knúinn til að sanna keppni og ég held að það hafi mó- að það tókst ekki á Íslandsmótinu nokkur hafi reynt við þá þyngd í æfa alls konar íþróttir með kraft- mál sitt. tíverað okkur báða mikið. Við í bekkpressu í vetur, stóð ekki á heiminum, svo að það verður lyftingunum til að halda pústinu og „Magnús Ver sagði mér að ég vildum báðir vera bestir í öllu svörum hjá kappanum. „Jú, hann sögulegt hvort sem það fer upp einnig til að halda upp á snerpu og yrði að bakka þetta upp með því sem við tókum okkur fyrir hend- verður líka að gera það til að eiga eða ekki,“ sagði Benedikt glað- liðleika. Ég hef gaman af öllum að taka 400 í réttstöðunni og ég ur. Ég veit að hann getur orðið möguleika í mig,“ sagði Benedikt. lega, sem lætur það að lyfta hátt í íþróttum; mér finnst gaman að spurði hann þá hversu oft ég ætti miklu betri en ég í aflraunum, en hálft tonn hljóma eins og hann sé prófa þær sem flestar. Þetta var að taka það. Hann sagðist skyldi ég veit líka að hann verður aldrei Heimsmetið í hættu að fara að pútta golfbolta. fínn túr þarna úti og við gerðum gefa mér æfingabrókina sína ef jafn góður og ég í lyftingunum. Trompið hjá Benedikt er rétt- mikið af því að borða pönnukökur ég tæki það þrisvar, svo að ég Við höfum hinsvegar alltaf stutt stöðulyftan, eða „deddarinn“, eins Prótín og pönnukökur og ýmsar prótínvörur.“ varð að taka það einu sinni til bara hvor annan og munum alltaf og þeir kalla hana, eftir ameríska Eins og áður sagði er Benedikt ný- fyrir hann,“ segir Benedikt, sem gera,“ sagði Benedikt að lokum. orðinu „deadlift“. Þar hefur kominn frá Bandaríkjunum þar Aflraunaástríða er ekki eina heljarmennið í fjöl- Íslandsmótið í kraftlyftingum drengurinn verið að taka stórstíg- sem hann var við æfingar með Þegar Benedikt kom heim frá skyldunni, því bróðir hans Magn- verður háð laugardaginn 16. apr- um framförum á síðustu mánuð- nokkrum félögum sínum um hríð. Bandaríkjunum um daginn, þótti ús er þekktur aflraunakappi og íl á Grand Hotel. um og gaf fyrir nokkru út þá yfir- „Ég hef mikið verið að kynna félögum hans í Gym 80 æfingatöl- lyftingamaður. [email protected]

EINAR LOGI VIGNISSON: JÖFNUÐURINN Í EVRÓPUBOLTANUM Hinir síðustu verða aldrei aftur fyrstir

Ekki veit ég hvort belgíska meðalknattspyrnumanninn og ustu leið niður aftur með færri stig í farteskinu en dæmi eru ofurverkalýðshetjuna Jean Marie Bosman hefur rennt í grun um. Efstu liðin slá á hverju ári stiga- og sigramet sem eru hve víðtækar afleiðingar málarekstur hans fyrir rúmum áratug nánast út úr kortinu. Auðvitað hafa sum þeirra verið að spila ætti eftir að hafa á evrópska knattspyrnu. Bosman-dómurinn feikilega vel en varla trúi ég því að mönnum finnist stigasöfn- þótti mikið réttlætismál fyrir vinnandi stétt knattspyrnumanna un þeirra verðskulda það að slá því við sem bestu lið í sögu en fylgikvillarnir urðu fleiri og alvarlegri en jafnaðarmaðurinn landanna hafa afrekað. Þannig er t.d. Juventus með miklu Bosman hugði. Enda Bosman sjálfur ekki sáttur við allt sem fleiri stig nú en bestu lið þeirra á níunda og tíunda áratugn- SCHUMACHER OG ALONSO gerst hefur, harmar mjög hve knattspyrnumenn sem mokuðu um náðu í hús. Núverandi lið stendur þó þeim liðum langt að Þessir tveir munu án efa vera í inn seðlum á framtaki hans hafa verið nískir á að launa hon- baki. toppslagnum í Barein í dag. um greiðann auk þess sem Bosman þykir slæmt hve vegur Sjónarsviptir er af því að sjá lið af svipaðri stærðargráðu og stórliða álfunnar hefur aukist mikið í kjölfar dómsins. Blackburn, Leeds, Aston Villa, Verona, Sampdoria, Athlethic Schumacher þriðji í fyrri tímatöku á nýja bílnum: Bilbao, Real Sociedad og Kaiserslautern eiga möguleika á meistaratign. Nöfn þessara liða má lesa í listum yfir meistara Stórliðin fitna viðkomandi landa á níunda og tíunda áratugnum en vandséð Dómurinn kom á besta tíma fyrir þá stórklúbba sem stóðu er að við sjáum þau á lista þessa áratugar. Bíllinn er hraðskreiður bestum fæti fyrir áratug. Tekjur af sjónvarpsútsendingum juk- FORMÚLA „Við vöknuðum upp við hafnaði hann í 15. sæti. ust gríðarlega upp úr 1990 og Bosman-dómurinn opnaði all- vondan draum í síðustu keppni „Michelin-dekkin virka mjög ar gáttir fyrir stóru liðin að safna saman stórum hópi leik- Lögmál jafnaðarmennskunar og urðum að mæta með nýja vel á þessari braut og það manna. Bilið á milli stóru liðanna og hinna hefur aukist með Stóru liðin hafa bundist höndum um að verja yfirburðastöðu bílinn. Við erum að nálgast sannar að þau eru samkeppnis- hverju árinu og nú er svo komið að í raun eiga engin önnur sína og knattspyrnusamband Evrópu virðist ekki ætla að sýna okkar besta form og nýi bíllinn fær við hvaða aðstæður sem er. lið en þau allra stærstu nokkurn minnsta möguleika á að mikla tilburði til að auka jöfnuðinn milli liða. Hugmyndir sam- er hraðskreiður,“ sagði ökuþór- Ég þarf samt að eiga toppdag á hampa meistaratitli í höfuðdeildum evrópska boltans. Þessi bandsins um að takmarka leikmannahópa við 25 leikmenn inn Michael Schumacher sem morgun til að halda fengnum staða er hvergi augljósari en á Englandi og Ítalíu á meðan og að nokkrir þeirra þurfi að vera aldir upp hjá félaginu eru náði 3. sæti í fyrri tímatökunni hlut,“ sagði Alonso. jöfnuðurinn hefur verið heldur meiri á Spáni og í Þýskalandi aumt yfirklór. fyrir kappaksturinn í Barein í Ross Brown, liðsstjóri Ferr- eins og meistaratitlar Deportivo La Coruna og Werder Bosman-dómurinn var afsprengi Evrópusambandsins sem er dag á nýja F2005 bílnum. ari, sagðist mjög ánægður með Bremen undanfarin ár bera vitni um. Þeir klúbbar komast sérkennilegur kokkteill af kapítalisma og sósíaldemókratískum Schumacher varð 0,389 sek- nýja bílinn þrátt fyrir vandræði seint í sjálfskipaða höfðingjasveit stórklúbbana sem ber hið jöfnuði. Fótboltinn hefur hingað til bara fengið að njóta kapít- úndum á eftir Fernando Alonso Barrichello. „Schumacher ók frímúraralega heiti G 14. alísku þáttanna. Í höfuðríki kapítalismans, Bandaríkjunum, hjá Renault sem kom fyrstur í frekar varlega og vildi gera sem lúta helstu íþróttagreinar lögmálum jafnaðarmennskunar með mark. Jarno Trulli varð þriðji en fæst mistök. Ef við höldum nýliðavali, launaþaki o.s.frv. Þar hugsa menn um hagmuni Smáliðin horast íþróttanna til lengri tíma litið. Og þótt Ameríka í dag teljist Rubens Barrichello hjá Ferrari sama dampi á morgun tel ég að Allar eiga deildakeppnirnar svo sameiginlegt að lakari liðin seint leiðarljós Evrópusambandsins þá væri margt vitlausara varð fyrir því óláni að við munum enda ofarlega í hafa veikst til muna. Á Englandi og Ítalíu er nánast árlegt fyrir þá sem vilja aukinn jöfnuð í Evrópuboltanum en að líta gírkassinn í bíl hans bilaði og keppninni,“ sagði Brown. brauð að liðin sem koma upp úr næstefstu deild fara bein- til Ameríkulands. SUNNUDAGUR 3. apríl 2005 25

LIÐIÐ MITT > EINAR BOLLASON SETUR SAMAN ÍSLENSKA DRAUMALIÐIÐ SITT Í INTERSPORT-DEILDINNI

Sigurður Hlynur Þrír leikmenn af sex koma úr Njarðvík Friðrik LEIKSTJÓRNANDI – DARREL LEWIS, GRINDAVÍK: STÓR FRAMHERJI – HLYNUR BÆRINGSSON, Ótrúlega skemmtilegur leikmaður sem býr yfir mik- SNÆFELLI: Eini alvöru kraftframherjinn sem við Brenton illi útsjónarsemi og fjölhæfni. eigum á landinu. Sérstaklega skemmtilegur baráttu- Darrel kall og hefur ótrúlegt auga fyrir fráköstum. Spilar í SKOTBAKVÖRÐUR – BRENTON BIRMINGHAM, raun tíu sentimetra fyrir ofan sína hæð vegna þess. NJARÐVÍK: Gríðarlega fjölhæfur leikmaður og getur Páll alveg eins leikið stöðu leikstjórnanda ef sá gállinn MIÐHERJI – FRIÐRIK STEFÁNSSON, NJARÐVÍK: er á honum. Brenton er heilinn og hjartað í Njarð- Ber höfuð og herðar yfir aðra íslenska miðherja. víkurliðinu og er á góðum degi alveg gjörsamlega Hann heldur sínu gagnvart hvaða útlendingi sem er óviðráðanlegur. og er gífurlega sterkur strákur og fylginn sér. Ég er samt enn að bíða eftir því að hann verði enn betri. LÍTILL FRAMHERJI – SIGURÐUR ÞORVALDSSON, „Ég hefði mjög gaman að því að SNÆFELLI: Drengur sem að hafði ekki notið neinn- 6. MAÐUR – PÁLL KRISTINSSON, NJARÐVÍK: ar hefðbundinnar kennslu í yngri flokkum og hefur Getur spilað þrjár stöður og þannig skipt í rauninni stjórna þessu liði og með það í hönd- blómstrað eftir að hann kom í Stykkishólm. Rúsínan við alla. Ekki ónýtt að eiga þannig mann fyrstan inn unum væri ég ekki hræddur gagnvart í pylsuendanum í þessu liði. af bekknum. einu eða neinu.“

HVAÐ? HVENÆR? HVAR? ÚR SPORTINU APRÍL 31 1 5 6 haquille O’Neal hjá Miami Heat 2 3 4 Sog Kevin Garnett í liði Minne- Sunnudagur sota Timberwolves, voru valdir leik- menn Austur- og Vesturdeildar ■ ■ LEIKIR marsmánaðar í NBA-körfuboltanum.  Heat vann 12 leiki og tapaði þremur 13.05 ÍA og Grindavík mætast í í mars og skoraði Fífunni í A-deild deildabikars karla í O’Neal 23,5 stig, knattspyrnu. nýtti 59,1% skota  sinna, tók 10,7 frá- 15.00 ÍBV og Breiðablik mætast í köst, gaf 2,3 stoð- Fífunni í A-deild deildabikars karla í knattspyrnu. sendingar og varði 2,1 skot að meðal-  13.05 Þróttur og HK mætast í Egilshöll tali í leik. O’Neal í A-deild deildabikars karla í nældi sér að auki í knattspyrnu. 8 tvöfaldar tvennur. Garnett leiddi lið sitt til 10 sigra og 5 tapleikja. ■ ■ SJÓNVARP Hann skoraði 23,5 stig, var með 50,2% skotnýtingu, tók 13,7 fráköst  10.10 Spænski boltinn á Sýn. og gaf 5,4 stoðsendingar í leik. Útsending frá leik Villareal og Atletic Bilbao frá því deginum áður. að fór allverulega um unnendur  Þ NBA-liðsins Chicago Bulls í fyrra- 11.00 Formúla 1 á RÚV. Bein dag þegar Eddy Curry, miðherji liðs- útsending frá kappakstrinum í Barein. ins, var fluttur á sjúkrahús af völd-  um óreglulegs hjart- 11.50 Hnefaleikar á Sýn. Útsending sláttar. Curry, sem frá hnefaleikakeppni í Texas. Á meðal er 22 ára að aldri, þeirra sem mætast eru Fernando var skoðaður í bak Vargas og Raymond Joval. og fyrir og sá sér  12.30 Enski boltinn á Skjá einum. ekki fært að leika Bein útsending frá leik Fulham og með Bulls gegn Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Charlotte Bobcats. „Þetta hræddi mig  12.30 Íslandsmótið í badminton á örlítið enda kom þetta algjörlega RÚV. Bein útsending frá upp úr þurru,“ sagði Curry. Bulls úrslitaviðureignum mótsins. gengur allt í haginn um þessar mundir og vann sinn 8. leik í röð á  14.20 Meistaradeildin í handbolta á dögunum og hefur liðinu ekki Sýn. Bein útsending frá viðureign vegnað betur frá dögum Michaels Ciudad Real og Montpellier í Jordan hjá liðinu. undanúrslitum keppninnar.  nska stórliðið Manchester United 15.50 Spænski boltinn á Sýn. Bein tilkynnti í gær að verð á ársmið- útsending frá leik Barcelona og Real E Betis. um myndi hækka MÆTTUR TIL LEIKS Á NÝ Brjósklosið sem hrjáði Sigfús var farið að hafa áhrif á hreyfigetuna í löppunum og á tímabili var hann fyrir næstu leiktíð. hættur að finna fyrir tánum í vinstri fæti. Allt útlit er fyrir að hann sé búinn að vinna bug á meiðslunum þrálátu.  17.30 Meistaradeild Evrópu á Sýn. Hækkunin mun Fréttaþáttur þar sem rætt er við skila félaginu um 4 leikmenn og aðra fulltrúa liðanna. milljónum punda eða 456 milljónum  18.00 US Masters á Sýn. Upprifjun frá íslenskra króna. Í mótinu frá því í fyrra. yfirlýsingu frá félag- inu segir m.a. að  19.00 US PGA BellSouth Classic á með hækkuninni við félagið minnki Var hættur að Sýn. Bein útsending frá mótinu sem er líkurnar á að bandaríski auðkýfing- liður í bandarísku mótaröðinni. urinn Malcolm Glazer nái meiri-  hluta í Manchester United. 21.35 Helgarsportið á RÚV. Farið verður yfir helstu íþróttaviðburði kotinn Stephen Hendry, fyrrum helgarinnar. Sheimsmeistari í ballskák, tryggði  finna fyrir tánum 21.55 Skíðamót Íslands á RÚV. sér sæti í úrslitum China Open mótsins í gær þegar hann lagði Samantekt frá mótinu. landa sinn, Alan Allt útlit er fyrir að meiðslamartröð hins tröllvaxna línumanns Sigfúsar Sig-  22.00 NBA-deildin á Sýn. Bein McManus, í undan- urðssonar sé loks á enda. Hann spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði útsending frá leik Cleveland og úrslitum, 6-4. Dallas. Hendry átti við eftir að hafa farið í aðgerð þar sem glænýrri tækni var beitt. smávægileg meiðsli  00.00 Meistaradeildin í handbolta á fyrr í vikunni en HANDBOLTI „Ég er alveg að drepast ir meiðslunum á nýjan leik. um hætti voru að ná ótrúlega Sýn. Útsending frá viðureign Ciudad náði engu að síður úr harðsperrum,“ var það sem var „Það var síðan leikurinn gegn skjótum bata og því hefur hróður Real og Montpellier frá því fyrr um að leggja McManus línumanninum Sigfúsi Sigurðs- Göppingen þann 8. desember sem þessarar tækni borist út til ann- daginn. að velli. „Hann var syni efst í huga eftir að hafa snúið var síðasti leikurinn sem ég spil- arra íþróttagreinana. harður í horn að taka enda bestu snókerspilari heims hvað tæknileg aftur í þýska handboltann eftir aði,“ segir Sigfús sem þá var hann „Ég lá í tólf daga á spítalanum atriði snertir,“ sagði Hendry sem þrálát meiðsli í baki, en hann lék orðinn sárkvalinn. „Bakverkirnir en í byrjun febrúar tók við endur- Ítalska úrvalsdeildin: mætir heimamanninum Ding Jun sinn fyrsta leik í langan tíma þeg- voru farnir að leiða niður í fætur, hæfing þar sem ég synti, hljóp og Hui eða Ken Doherty í úrslitum. ar Magdeburg sigraði Minden á ég var alveg dofinn í vinstri löpp- hjólaði eins og brjálæðingur og heimavölli á föstudagskvöldið. inni og á tímabili var ég hættur að var hjá sjúkraþjálfara þess á Öllum leikj- oger Federer bar sigurorð af Sigfúsi, sem lék í vörninni frá finna fyrir tánum á mér,“ segir milli. Ég er því í fínu formi þótt R Andre Agassi í undanúrslitum fyrstu mínútu og skoraði auk þess hann. leikæfingin sé kannski ekki upp á opna Nasdaq-100 mótsins sem eitt mark úr hraðaupphlaupi, var Sigfús fór í aðra aðgerð 19. jan- sitt besta,“ segir Sigfús en það var unum frestað fram fór í Miami í fyrradag. Federer vel fagnað af stuðningsmönnum úar þar sem brjóskið var algjör- ekki fyrr en fyrir rúmri viku sem FÓTBOLTI Vegna veikinda Jóhann- vann örugglega, Magdeburg þegar liðin voru lega tekið út auk þess sem fjórar hann fór að æfa með liðinu af full- esar Páls páfa var öllum leikjum í 6-4 og 6-3, og kynnt til leiks, sjö sentímetra langar skrúfur um krafti. efstu og næstefstu deild á Ítalíu mætir Spánverj- „Það var alveg skelfilega gott voru festar inn í sinn hvorn „Það er æðislegt að geta verið frestað og því var ekkert leikið anum Nadal í úrslitaleik móts- að komast aftur út á völlinn eft- hryggjarliðinn. Öllu var tjaldað til farinn að spila aftur og nú er bara um helgina. Reyndar á það sama ins sem fram fer ir að hafa verið nánast frá alveg að Sigfús næði bata. að horfa fram á veginn og vona að við um alla opinbera íþrótta- í dag. Hinn 18 frá því á ólympíuleikunum,“ „Svo voru settar títaníum- líkaminn haldi. Læknar segja mér viðburði á Ítalíu. Þjóðarsorg ríkir ára gamli Nadal segir Sigfús en hann var fyrst stangir þar inn á milli til að það að það sem búið er að festa verði í landinu vegna veikinda páfans vann landa sinn, skorinn upp vegna brjóskloss í væri jafnvægi og munu þær gróa fast og það lítur út fyrir það í dag og sögðu nokkrir þjálfarar á David Ferrer 6- baki um þremur vikum eftir ÓL. við beinin,“ segir Sigfús en um er að þessari meiðslamartröð sé Ítalíu, meðal annars Fabio Capello 4 og 6-3 og er Það tók hann nokkrar vikur að að ræða nýja tækni sem byrjað loksins lokið,“ sagði kampakátur hjá Juventus og Carlo Ancelotti yngsti þátttakandi úrslitaleiks í Mi- jafna sig af þeirri aðgerð áður var að nota í Sviss á síðasta ári og Sigfús Sigurðsson í samtali við hjá AC Milan að rétt væri að ami síðan 1990 þegar Agassi komst en Sigfús hóf að spila á ný. Í þá að mestu fyrir skíðamenn. Þeir Fréttablaðið. fresta leikjunum af virðingu við í úrslit, þá 19 ára að aldri. nóvember fór hann að finna fyr- sem voru skornir upp með þess- [email protected] páfann. ■ 26 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR

STUÐ MILLI STRÍÐA Til hamingju með daginn, Hásí!! BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR ÞAKKAR GÖMLUM KUNNINGJA FYRIR SIG

Hann hefði orðið hann. Hann fór fjórtán ára til stór- goldin eða ástarviðfangið bundið tvöhundruð ára í borgar að freista gæfunnar og einhverjum öðrum örlögum. Hann gær ef hann hefði reyndi að fá vinnu sem leikari eða giftist aldrei og eignaðist engin lifað en dó sjötug- ballettdansari en var einhvernveg- börn en mörg börn voru vinir hans.

MYND: HELGI SIGURÐSSON ur að aldri úr lifr- inn alltof klunnalegur. Hann fékk Hann kunni nefnilega að segja þeim arkrabbameini. smáaura fyrir að syngja í barnakór sögur. Og hann skrifaði sögur fyrir Hann fékk litla þar til röddin brast og hann fór í börn sem fullorðnir geta líka lesið, sem enga mennt- mútur. Hann var fátækur og hjá dæmisögur um heiminn og lífið, fal- un sem barn en vondu fólki þar til hann fékk styrk legar sögur og ljótar en umfram allt var svo greindur frá kónginum þegar hann var tutt- ævintýralegar og heillandi. Við að hann menntaði sig með því að ugu og þriggja ára og fékk inn- vitnum í þær í daglegu tali, við ber- hlusta á strákinn í næsta húsi þylja göngu í háskóla. Hann skrifaði sög- um okkur saman við ljóta andarung- lexíurnar sínar. Hann lærði líka ur, leikrit, ljóð og ferðasögur. Hann ann, við sjáum ráðamenn klæða sig leikrit utan að og fór með þau fyrir ferðaðist mikið og tók alltaf með sér í nýju fötin keisarans, grátum yfir hvern sem heyra vildi milli þess reipi inn á hótelherbergin svo hann örlögum hafmeyjunnar litlu. Sög- sem hann hermdi eftir ballett- kæmist út um gluggann ef ske urnar hans gerðu okkur glaðari sem dönsurum, fimleikamönnum og lát- kynni að kviknaði í. Hann var nefni- börn og ríkari sem fullorðið fólk. bragðsleikurum. Hann var sendur í lega eldhræddur. Við eigum honum fullt að þakka. læri til tóbakskaupmanns, vefara og Hann var alltaf ástfanginn, og Elsku Hans Christian Andersen, skraddara en ekkert af því átti við ást hans hans var ýmist ekki endur- til hamingju með afmælið! ■

■ PONDUS Eftir Frode Överli Hefur þú ein- Þekkir þú Nix! hvern tímann Nei! einhvern a komið til Liverpool? leikmann í Liverpool?

Þekkir þú Af hverju Hvernig stendur þá á Hvað Hitti einu yfir höfuð Nei! heldur þú þá Tja... því að þú ert tilbúinn með sinni Skutla? einhvern frá að leggja líf þitt og þig? með limi að veði fyrir eitt- stelpu frá Liverpool? Liverpool? Þú hvað lið sem kemur heldur Leeds! frá stað sem þú hef- með ur aldrei heimsótt? Leeds!

Ég er Djísses! Svo hún er ástæðan Já, annars verður Hún er eiginlega eins Já, en hún er með fyrir því að þú held- hún brjáluð. Í og Margrét Thatcer! ekki jafn sæt! mynd! ur með Leeds! alvöru talað! Hefur í raun sama skap.

■ PÚ OG PA Eftir SÖB SUNNUDAGUR 3. apríl 2005 27 Droppát blómstrar [ TÓNLIST ] að segja stólpagrín að öllu bling bling, swinga-ling. Er svo með UMFJÖLLUN spes lag þar sem hann þakkar Þessi verður að teljast ein Jesú og Guði sérstaklega fyrir bjartasta von rappsins. Hann var sig. búinn að vinna lengi með Jay-Z Kanye virðist vera mikill áður en hann ákvað að hefja eigin humoristi. Við höfum ekki fengið feril. Hann er kannski ekki talinn svona fyndna rappplötu frá því að neitt sérstaklega lunkinn texta- Eminem var upp á sitt besta. smiður en hann er hnyttinn á rétt- Hann er kannski ekki alltaf að um stöðum, mjúkur á réttum stöð- senda skynsamlegustu skilaboðin, um og harður þegar hann þarf. en er á sama tíma að gagnrýna KANYE WEST: Þema plötunnar er að Kanye stéttaskiptingu og það sem virðist THE COLLEGE DROPOUT kláraði aldrei menntaskóla, sem vera meingallað menntakerfi NIÐURSTAÐA: Frumraun Kanye West er frábær er staðreynd sem hann virðist Bandaríkjamanna. hiphop-plata. Hér er eitthvað fyrir alla. Plata vera mjög stoltur af. Þetta er allt Grúfin og tónlistin eru fyrsta sem á eftir að standast tímanns tönn. mjög kaldhæðnislega fyndið, sem flokks. Kanye er með sinn eigin er sjaldgæft þegar bandarískir hljóm, sem er að verða mjög mik- Fær mann til þess að hlæja, hugsa rapparar eiga í hlut. Flestir þeirra ilvægt þegar flestöll megin- og ýta hökunni fram og til baka... virðast vera uppteknir af því að straums hiphop-tónlist er unnin af jafnvel þó að maður sé innan um blása upp sitt eigið egó. Kanye er sömu mönnunum. fullt af ókunnugu fólki. alveg laus við það, og gerir meira Þetta er fyrsta flokks hiphop. Birgir Örn Steinarsson

■ TÖLVULEIKIR Ævintýri Bauers í tölvuleik

Tölvuleikurinn 24: The Game er þremur þáttaröðum 24 koma Fimmtudagur 21. apríl FRUMSÝNING kl. 14.00 Sýnt í væntanlegur á PlayStation 2 í fram í tölvuleiknum og taka þátt - Sumardagurinn fyrsti Borgarleikhúsinu! haust. Í leiknum geta þátttak- í talsetningunni. Leikurinn inni- Laugardagur 23. apríl 2. sýning kl. 14.00 endur upplifað glænýjan dag í heldur einnig alla þá grafík og Sunnudagur 24. apríl 3. sýning kl. 14.00 lífi Jack Bauer og félaga hans hljóðbrellur sem eru þekkt úr Sunnudagur 1. mai 4. sýning kl. 17.00 hjá CTU, rétt eins og í sjón- þáttunum og eru myndskeið Sunnudagur 1. mai 5. sýning kl. 14.00 varpsþáttunum vinsælu. leiksins gerð í samvinnu við Fimmtudagur 5. maí 6. sýning kl. 14.00 Leikurinn gerist á milli framleiðendur þáttanna til að ná - Uppstigningardagur þáttaraðar tvö og þrjú og svarar sömu áhrifum. Laugardagur 8. mai 7. sýning kl. 14.00 ýmsum spurningum sem áður Sunnudagur 9. mai 8. sýning kl. 14.00 hefur verið ósvarað, þar á með- al hver stóð á bak við morðtil- MIÐASALAN ER HAFIN á www.borgarleikhus.is ræðið á Palmer forseta og og í síma 568 8000 hvernig Kim Bauer fékk starfið JACK BAUER Jack Bauer lendir í hjá CTU. hinum ýmsu ævintýrum í tölvuleikn- Flestir leikararnir úr fyrstu um 24: The Game. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir: Ekkert nýtt undir sólinni Tenórinn Ástandið [ TÖLVULEIKIR ] hverjum karakter eftir þannig að Vegna fjölda áskorana Sögur kvenna UMFJÖLLUN sumir bardagarnir eru háðir á skriðdreka eða sem t.d. verða tvær aukasýningar frá hernámsárunum Ég var nokkuð spenntur þegar ég leyniskytta, sprengjusérfræðing- Kvöldsýning sunnudagskvöldið skellti Finest Hour í Playstation- ur, fótgönguliði og ræðst það af Föstudaginn 15. apríl kl. 20 vélina enda hefur Call Of Duty hvaða karakter spilarinn er að 3. apríl kl. 20 valdið usla í PC heiminum. Leik- leika hverju sinni. Laugardaginn 23. apríl kl. 20 urinn er fyrstu persónu skotleik- Spilunin er ansi heft og má sér- Síðasta sýning miðvikudag ur sem gerist í seinni heimsstyrj- staklega nefna að nánast ómögu- öldinni og spilast frá sjónarhorni legt er að miða í leiknum, nema 6. apríl kl. 15 Rússa, Breta og Ameríkana. Spil- með leyniskytturiffli. arinn flakkar á milli Rússlands, Grafíkin í leiknum er í meðal- Afríku og Evrópu og er markmið- lagi og það eru engar nýjungar að ið að sjálfsögðu að brjóta her finna. Hljóðvinnslan gerir sitt CALL OF DUTY: FINEST HOUR Hitlers á bak aftur. Leikurinn hlutverk og tónlistin lyftir undir VÉLBÚNAÐUR: PLAYSTATION 2 byrjar í orrustunni um Stalíngrad seinni heimsstyrjaldar stemm- FRAMLEIÐANDI: SPARK UNLIMITED og minnir upphafsborðið óneitan- ingu en það er líka allt og sumt. ÚTGEFANDI: ACTIVISION lega á atriði úr kvikmyndinni Gervigreindin í leiknum er stirð Enemy at the Gates. Spilarinn og á köflum eru óvinirnir alveg NIÐURSTAÐA: Enn einn fyrstu persónu skotleik- ur sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Byggð- leikur ekki einn karakter heldur úti á þekju, hlaupa beint í byssu- Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík skiptist spilamennskan á milli kjaft spilarans eins og þeir séu ur á vinsælum PC leik en nær ekki að skila þeim gæðum sem búist var við. Skotleikur í margra karaktera sem gerir það ónæmir fyrir byssukúlum. Á köfl- STÓRA SVIÐ að verkum að söguþráðurinn týn- um eru andstæðingar fastir í meðallagi, uppfullur af göllum. Vonbrigði. NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ist og tenging persónanna verður borðunum á steini eða við tré, það lega marks enda er ekkert hér DRAUMLEIKUR SEGÐU MÉR ALLT óskýr. Sagan er sögð með stuttum er ávallt merki um slaka forritun- nýtt undir sólinni. Þó svo að e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. e. Kristínu Ómarsdóttur myndbrotum og kynningum á arvinnslu. Playstation-vélin sé komin til ára Lau 9/4 kl 20, Su 17/4 kl. 20 verkefnum hverju sinni. Þó svo að Þrátt fyrir að leikurinn sé sér- sinna þá getur hún ráðið við mun Lau 9/4 kl 20, Su 10/4 kl 20, Fi 14/4 kl 20 AUSA eftir Lee Hall hugmyndin sé að skapa fjöl- staklega hannaður fyrir PS2 þá meira en Call Of duty Finest Hour Síðustu sýningar breytni í leiknum þá nær hún ekki leikur grunur á að framleiðendur hefur upp á að bjóða. Semsagt fyr- HÍBÝLI VINDANNA Í samstarfi við LA. settu takmarki. séu að græða á Call Of Duty nafn- ir mitt leyti varð ég fyrir von- Í kvöld kl 20 Í Rússlandi kynnist maður inu. Ef markmiðið er að gera al- brigðum og gef leiknum fallein- leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Fi 21/4 kl 20 - Síðasta sýning - Ath: Miðaverð kr. 1.500 óreiðunni í Stalíngrad enda um vöru skotleik þá missa þeir algjör- kunn. [email protected] vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar blóðbað að ræða og ná verkefnin Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20, ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR ágætis flugi í spennu og hasar. Su 17/4 kl 20, Fi 21/4 kl 20, Fö 22/4 kl 20, Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Liðsheildin hjálpast að og getur spilarinn skipað bardagafélögum Lau 30/4 kl 20 Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Fi 14/4 kl 20 - UPPSELT, sínum fyrir, reyndar að mjög tak- HÉRI HÉRASON mörkuðu leyti. Verkefnin fylgja Fö 15/4 kl 20 - UPPSELT, e. Coline Serreau Lau 16/4 kl 20, - UPPSELT, Su 17/4 kl 20 Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20 Mi 20/4 kl. 20 - UPPSELT, Leikfélag Mosfellssveitar LÍNA LANGSOKKUR Fi 21/4 kl 20 Fö 22/4 kl 20 - UPPSELT, e. Astrid Lindgren Ævintýrabókin Í dag kl 14 - Aukasýning SVIK barnaleikrit eftir Pétur Eggertz Lokasýning eftir Harold Pinter í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Leikstjóri Ingrid Jónsdóttir Lau 9/4 kl 20 Síðasta sýning 4. sýning Sunnud. 03.apríl kl. 14:00 LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ 5. sýning Sunnud. 10.apríl kl. 14:00 - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI 6. sýning Sunnud. 17.apríl kl. 14:00 e. Önnu Reynolds. Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin 7. sýning Laugard. 23.apríl kl. 14:00 Í samstarfi við leikhópinn KLÁUS. Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið Aðalæfing fi 7/4 kl 20 - kr. 1.000 Leikritið segir frá hinum ýmsu persónum - kynning á verki kvöldsins Frumsýning fö 8/4 kl 20 - UPPSELT ævintýranna sem allir þekkja svo vel þó Kl 19:00 Matseðill kvöldsins á annan hátt en í hinum raunverulegu Fö 15/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20 ævintýrim. Persónur eru m.a. Mjallhvít, Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins Börn 12 ára og yngri fá frítt í Rauðhetta og úlfurinn, Prinsessan á NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna bauninni, Öskubuska,Stígvélaði - gildir ekki á barnasýningar kötturinn og fl. Miðasölusími 568 8000 • [email protected] Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasala í síma 5 66 77 88 Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, Miðaverð kr. 1500,- 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga 28 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR

> Bók vikunnar ... „Það var allt í einu rétt að hon- Einhvers konar Þráinn í 17.000 eintökum EKKERT MÁL um hasspípa. Hann tók við eftir Njörð P. Njarðvík henni umhugsunarlaust. Hann Einhvers konar ég, sjálfsævisaga Þráins Bertelssonar, kom út fyrir jólin 2003 og Frey Njarðarson reykti eins og hinir, en fann og var meðal söluhæstu bóka þeirrar vertíðar. Innbundin útgáfa bókarinnar er ekki nokkur áhrif. Þetta þótti fyrir löngu uppseld og kiljuútgáfa hennarkom út í fyrra og seldist einnig upp. Bókin Ekkert mál lýsir á opinská- Þráinn er þó enn að selja og JPV-útgáfa hefur sent frá sér nýja prentun af Freyr og Njörður Freyr honum furðulegt. Hann varð an hátt heimi heróínfíkils þar sem

> fyrir miklum vonbrigðum.“ kiljuútgáfunni og Einhvers konar ég hefur því samanlagt verið prentuð í ekkert skiptir máli 17.000 eintökum. annað en að redda - Feðgarnir Njörður P. Njarðvík og Freyr Njarðarson Þráinn fjallar um fátækt, geðveiki, einelti og þunglyndi í bókinni og segir lýsa í bókinni Ekkert mál fyrstu kynnum ungs sér á næsta frá sjúklingum á Kleppi, stuttri trúlofun, eftirminnilegu jólahaldi, skraut- skammti. Bókinni manns af hassi. Þau virðast sakleysisleg en reynast legri skólagöngu, kynórum, einsemd, lífsháska, einstæðum föður og afdrifarík. var vel tekið á sín- vægast sagt óvenjulegum uppvexti. Þegar bókin kom fyrst út sagði hann í um tíma og í rit- viðtali við Fréttablaðið að með henni hefði hann komið skipulagi á fortíð- dómi var talað um ina: „Mér finnst það hafa verið nauðsynlegt að gera upp þennan hluta ævi að hún ætti að vera minnar í eitt skipti fyrir öll til þess að koma jafnvægi á hugann. Minn hugur skyldulesning í öll- hefur verið í uppnámi mikinn hluta ævinnar. Ég er seinþroska maður. Ég þarf um skólum lands- á hugarró og jafnvægi að halda til þess að geta lifað fallegu lífi þann tíma ins. Ekkert mál var sem ég á eftir.“ endurútgefin á kilju fyrir Þráinn skipti svo heldur betur um gír þegar hann fylgdi Einhvers konar ég eftir skömmu. Feðgarnir Njörður og ári síðar með Dauðans óvissa tíma, sakamálasögu sem sótti efnivið sinn í ís- Freyr sendu frá sér bókina Eftir- lenskan samtíma og raunveruleika. Það er helst að frétta af Þráni núna að mál í fyrra, 20 árum eftir útkomu hann situr við skriftir í Prag þar sem hann vinnur að öðrum reyfara, jafnvel Ekkert mál og sögðu frá afdrifum [email protected] háspennusögu sem ætla má að komi út í lok ársins. heróínfíkilsins og fjölskyldu hans.

NÝJAR BÆKUR Rithöfundar glíma við drauga

yrstu þrjár bækurnar í bóka- verkefnum, uppskriftum og hug- Nú um helgina kemur saman hópur Fflokknum Úr bálki hrakfalla, eða myndum fyrir stórar og smáar stelp- norrænna rithöfunda og útgefanda Series of Unfortunate Events, eftir ur og alla aðra sem áhuga hafa á að í þeim tilgangi að vinna saman að höfundinn dular- læra að prjóna, sauma, hekla, mála, barnabók með norrænum drauga- fulla, Lemony sauma út, þæfa og fleira. sögum. Fyrir liggja fimmtán Snicket, eru nú draugasögur frá átta löndum sem komnar út í íslenskri já Máli og hópurinn mun rýna í og ræða. Höf- þýðingu. Þær heita Hmenningu undarnir eru flestir þekktir í sín- Illa byrjar það, er komin út um heimalöndum en fulltrúar Ís- Skriðdýrastofan og barnabókin Við lands eru þær Kristín Helga Gunn- Stóri glugginn en fórum öll sam- arsdóttir og Gerður Kristný. Edda fjórða bókin Mæðu- an í Safaríferð, útgáfa leiðir samstarfið hérlendis. lega myllan er þar sem lesend- væntanleg í haust. Útgefandi um er boðið að Þessi skemmtilega hugmynd er bókanna er Mál og menning og slást í hópinn rakin til þess að haustið 2000 kom þýðandi er Helga Soffía Einarsdóttir. með börnunum í Tansaníu og skoða út samskonar bók með nýjum dýrin sem þar búa. barnaljóðum. Bókin var gefin út í já Vöku-Helgafelli er komin út Danmörku, Færeyjum, Noregi, H bókin Hugmyndir fyrir sniðug- ókafélagið Ugla Svíþjóð, Finnlandi og á Íslandi og á ar stelpur eftir Bhefur gefið út íslensku bar bókin titilinn Það er Helle Mogensen. bókina Frá mínum GERÐUR KRISTNÝ Tekur þátt í samstarfi um norræna draugasögubók. Höfundar úr ýms- komin halastjarna. Strax var um áttum koma saman til skrafs og ráðagerða í Reykjavík um helgina. Helga Jóna Þór- bæjardyrum séð ákveðið að halda samstarfinu milli unnardóttir og eftir Jakob F. Ás- þjóðanna áfram en jafnframt að því grænlenskir og samískir höf- um og tillögum. Teiknarar frá öll- Erla Hrönn Sig- geirsson. Í bókinni næsta verkefni yrði af allt öðrum undar og útgefendur með í þetta um löndum munu svo skreyta sög- urðardóttir þýddu. er að finna úrval toga. Draugasagnaþemað var svo sinn. Í framhaldi af fundinum nú urnar og glæsileg bók mun vænt- Þessi skemmti- skrifa Jakobs um lega bók er upp- þjóðmál á undan- ákveðið og einnig var ákveðið að um helgina munu höfundar fara anlega koma í heiminn haustið full af spennandi förnum árum. bæta tveimur þjóðum við og eru heim og vinna úr þeim ábending- 2006. ■

eitt símtal fjórir sterkir auglýsingamiðlar

FRÉTTABLAÐIÐ VISIR

BYLGJAN TALSTÖÐIN ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS PRE 27393 04/2005

Meira en 150.000 manns lesa Fréttablaðið að meðaltali á hverjum degi.* * *Samkvæmnt fjölmiðlakönnunum Gallup okt. 2004 og feb. 2005. Meira en 160.000 manns að meðaltali nota Vísi í hverri viku. Hlustun á Talstöðina er áætluð. Tæplega 100.000 manns hlusta á Bylgjuna og Talstöðina á hverjum virkum degi.* SUNNUDAGUR 3. apríl 2005 29

H.C. ANDERSEN: DANIR MINNAST SKÁLDSINS GÓÐKUNNA Litli ljóti andarunginn 200 ára

Stórskáldið Hans Christian ið á nokkrum rithöfundi frá Andersen fæddist 2. apríl Norðurlöndunum. Ævintýrin fyrir tvö hundruð árum í Óð- hans hafa verið þýdd á 145 insvéum í Danmörku. Mikil tungumál og ef skoðuð er veisluhöld hafa staðið yfir virk bókaútgáfa í heiminum þar í landi frá því í fyrra og þá eru ævintýrin hans sjálf- náðu þau hámarki í gær. sagður partur af útgáfulist- Hann skrifaði um 212 ævin- um forlaga hvar sem er, hann týri sem hafa nú verið þýdd er algjörlega landamæra- [ METSÖLULISTI ] yfir á ótal mörg tungumál. laus. Öll börn þekkja ein- Meðal þeirra þekktustu eru hverja af sögunum hans til dæmis Litli ljóti andar- hvort sem það er í formi bók- EYMUNDSSON unginn, Þumalína, Litla haf- ar, leiksýningar eða kvik- MÁL OG MENNING meyjan, Litla stúlkan með myndar. Það er eitthvað sem eldspýturnar, Nýju fötin ekki er hægt að segja um PENNINN keisarans og svo mætti lengi marga, ef nokkurn annan rit- telja. Einnig skrifaði hann höfund,“ segir Sigþrúður. SKÁLDVERK - KILJUR skáldsögur, ævisögur, ótal Spurð um uppáhaldsævin- bréf og greinar og samdi týri skáldsins dettur henni 1 SKUGGA BALDUR rúmlega þúsund ljóð. Dönsk fyrst í hug sagan um Ljóta Sjón stjórnvöld höfðu safnað 230 andarungann. „Andersen 2 ENGLAR OG DJÖFLAR milljónum danskra króna til fæddist inn í algjöra fátækt Dan Brown þess að fjármagna hátíðar- en var haldinn mikilli mennt- höldin í gær og fóru þau unarþrá og löngun til að láta 3 DA VINCI LYKILLINN meðal annars fram á danska eitthvað úr sér verða. Líf Dan Brown fótboltaleikvanginum þar hans sjálfs er í raun algert 4 BELLADONNA SKJALIÐ sem um 38 þúsund manns ævintýri og hann hálfgerður Ian Caldwell og Dustin Thomason fylgdust með úr stúku. andarungi. Ævisaga hans er 5 HULDUSLÓÐ Einnig var sjónvarpað frá gríðarlega áhugaverð lesn- Liza Marklund hátíðarhöldunum um allan ing því að hann var mikill heim. Meðal þeirra sem karakter. Það voru ekkert 6 FÓLKIÐ Í KJALLARANUM komu fram voru Tina Turner, endilega ævintýrasögurnar Auður Jónsdóttir Olivia Newton-John, Daniel sem heilluðu hann mest 7 SIÐPRÝÐI FALLEGRA STÚLKNA Bedingfield, franski tónlist- framan af. Hann reyndi Alexander McCall Smith armaðurinn Jean Michael margt áður en hann gerðist 8 HÍBÝLI VINDANNA Jarre, óperusöngkonan sagnahöfundur. Leikhúsinu Böðvar Guðmundsson Renée Fleming ásamt fleir- dáðist hann mikið að og lang- um. Ágóðinn rennur til góð- aði að verða leikari, söngvari 9 KVENSPÆJARASTOFA NR. 1 gerðarstofnunar skáldsins. eða dansari og hann samdi Alexander McCall Smith Sigþrúður Gunnarsdóttir líka skáldsögur og leikrit. 10 STORMUR er útgáfustjóri barna- og Hann var alla tíð upptekinn Einar Kárason unglingabóka hjá Eddu út- af því hversu misskilinn gáfu og hefur hún margt að listamaður hann væri. Ef Listinn er gerður út frá sölu dagana segja um skáldið góðkunna. hann bara vissi hvar hann 23.03.05 – 29.03.05 í Bókabúðum Máls og „H.C. Andersen er að H.C. ANDERSEN Hann fæddist fyrir tvö hundruð árum gær og voru mikil hátíðarhöld í Danmörku stendur núna.“ menningar, Eymundsson og Pennanum. sjálfsögðu langstærsta nafn- að því tilefni. [email protected]

allir landsmenn - margföld áhrif! Ný vídd í samlesnum auglýsingum - meiri tíðni - meiri útbreiðsla - lægra verð Við höfum endurskilgreint samlesnar auglýsingar: Aldrei fyrr á Íslandi hafa samlesnar auglýsingar birst á sama tímabili í dagblaði, á netinu og á tveimur útvarpsstöðvum. Þessi nýi möguleiki gerir auglýsendum kleift að ná til fleira fólks á einfaldan og ódýran hátt. Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína sama daginn.

Þetta er einfalt. Þú hringir inn auglýsinguna og borgar eitt fast verð á orðið. Auglýsingin er síðan samlesin á Bylgjunni og Talstöðinni og birt í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á Vísi.

Hringdu núna í 550 5000 HUGSAÐU STÓRT SÍMI 551 9000 Framhaldið af Get Shorty Framhaldið af Get Shorty

Í fjölskyldu þar sem enginn skilur neinn mun hún smellpassa í hópinn.

Hættulegasta gamanmynd ársins ĦĦĦ ÓÖH DV Hættulegasta Sýnd kl. 2, 5, 8, og 10.45 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.I. 14 ára gamanmynd ársins Sýnd í Lúxus kl. 2, 5, 8, og 10.45 ĦĦĦ ÓÖH DV ĦĦĦ S.V. MBL ĦĦĦ J.H.H. kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.I. 16 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 14 ára

2 vikur á ĦĦĦĦ ÓÖH DV ĦĦĦ K&F X-FM toppnum ĦĦĦ SV MBL ĦĦĦ ÓHT Rás 2 Hann trúir ekki að vinur í USA hennar sé til þar til fólk & Íslandi. byrjar að deyja! Yfir 23.000 gestir!

Missið ekki af þessum S.V. MBL magnaða spennutrylli ĦĦĦ með Robert De Niro ĦĦĦ K&F X-FM sem fær hárin til að rísa! Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA ĦĦĦĦ ÓÖH DV ĦĦĦ K&F X-FM Hann trúir ekki að vinur ĦĦĦ SV MBL ĦĦĦ ÓHT Rás 2 hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Sýnd kl. 2, 4, og 6 m/ísl. tali ĦĦĦ S.V. MBL Sýnd kl. 2, 4, 6, og 8 m/ensku tali ĦĦĦ J.H.H. kvikmyndir.com

Missið ekki af þessum 2 vikur á toppnum í USA magnaða spennutrylli & Íslandi. Yfir 23.000 gestir! með Robert De Niro ĦĦĦ S.V. MBL sem fær hárin til að rísa! ĦĦĦ K&F X-FM Sýnd kl. 10 B.i. 16 Sýnd kl. 1.30 og 3.30 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 SÍMI 564 0000

■ SKEMMTUN 7.-30. apríl 2005 Karókíkeppni krakka í Kringlunni Kringlan og Sumarbúðirnar á Sumarbúðirnar miða að því að Hvanneyri efna til karókíkeppni virkja sköpunargáfu barnanna krakka á aldrinum 7 – 14 ára í með þeim hætti að þau hafi sem Kringlunni í dag í tilefni þess að mest gaman af því sjálf og fái skráning í sumarbúðirnar hefst í sterkari og betri hugmynd um það dag. Keppnin hefst klukkan 14 en hverju þau geta áorkað með hug- 65 kvikmyndir skráning hefst klukkutíma fyrr. myndaflugið og brjóstvitið að Páll Óskar Hjálmtýsson er einn vopni. dómara en sigurvegarinn hlýtur Sumarbúðirnar eru fjölmenn- dvöl í sumarbúðunum í verðlaun. ingarlegar og hlutlausar í trúmál- á 3 vikum Sumarbúðirnar á Hvanneyri um en lögð er áhersla á forvarnir hafa notið vinsælda en fyrir utan í námskeiðunum. Páll Óskar var hefðbundinn leik og störf í sveita- leynigestur í fyrra en heyrst hef- sælunni er kennd kvikmynda- ur að Birgitta Haukdal muni líta Reykjavík-Keflavík-Akureyri-Selfoss gerð, leiklist og margt fleira. reglulega við í sumar. ■

„Það væri rosalegt að enda við hliðina á Óskarnum uppí hillu einhvers staðar!“ - jökull

PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON Var leynigestur í Sumarbúðunum á Hvanneyri í fyrra og dæmir í dag í karókíkeppni sem mun fleyta sigurvegaranum í búðirnar.

Iceland International Film Festival

www.icelandfilmfestival.is JÓNSSON & LE’MACKS ■ KVIKMYNDIR

HLJÓMAR Hljómsveitin Hljómar kemur að sjálfsögðu við sögu í heimildarmyndinni Bítla- bærinn Keflavík sem verður frumsýnd næstkomandi fimmtudag. Bítlabærinn og Þröng sýn frumsýndar Alls verða sautján íslenskar kvik- myndagerð. Hvorki meira né myndir sýndar á Iceland Film minna en yfir 1.350 manns tóku þátt Festival sem hefst næstkomandi í gerð þessarar nýstárlegu myndar fimmtudag. Þar af verða tvær og drógu í gegn sínar myndir sem myndir frumsýndar, annars vegar síðan voru afritaðar og notaðar við heimildarmyndin Bítlabærinn gerð myndarinnar. Þröng sýn segir Keflavík eftir Þorgeir Guðmunds- sögu Arons sem er ungur maður son og hins vegar tilrauna-hreyfi- með áhyggjur af samskiptum fólks myndin Þröng sýn eftir Guðmund og stöðu mannsins í nútíma þjóðfé- Arnar Guðmundsson og Þórgný lagi. Hann ákveður að framkvæma Thoroddssen. tilraun og fylgjast með viðbrögðum Bítlabærinn Keflavík segir frá fólks við henni. Í gegnum þessa ein- því þegar rokkið skilaði sér loks til stöku rannsókn og eftirfylgni við Íslands og hvernig þessir „heppnu“ hana hittir Aron nokkra áhuga- unglingar í Keflavík höfðu forskot verða einstaklinga sem hver um á aðra sem ekki lifðu á svæðinu. segir sína sögu um það, hvernig Þeir höfðu kanaútvarpið og æfing- fólk bregst við tilraun sem þessari. una af því að spila uppi á velli eins Með myndinni Þröng sýn verður og vinsældir Hljóma báru síðar Óskarsverðlaunamyndin Harvie vitni um. Aragrúi mynda og mynd- Krumpet sýnd en hún valin besta skeiða af tónlistarflutningi og teiknaða stuttmyndin árið 2004. mannlífi er fléttað saman við Á meðal hinna íslensku skemmtileg viðtöl við tónlistar- myndana sem verða sýndar á hátíð- menn og aðra þátttakendur sem inni eru: Börn náttúrunnar, Sódóma segja okkur söguna með eigin orð- Reykjavík, 101 Reykjavík, Englar um. alheimsins, Á köldum klaka og Þröng sýn er frumraun Guð- heimildarmyndirnar Lalli Johns, munar Arnars Guðmundssonar og Rokk í Reykjavík, Mjóddin-Slá í Þórgnýs Thoroddssen í hreyfi- gegn og Hlemmur. ■ 32 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR

STÖÐ 2 BÍÓ AKSJÓN Í TÆKINU 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu ELISHA LEIKUR Í 24 Á STÖÐ 2 KL. 21.25. 16.00 Bravó e. 18.15 Korter 20.30 Andlit bæjarsin 21.00 Níubíó. Monsoon Wedd- ing 22.15 Korter Fyrrverandi fótamódel OMEGA Elisha Ann Cuthbert fæddist í Calgary í Alberta í Kanada 30. nóv- verk í Who Gets the House og Time at the Top og þáttunum Are ember árið 1982. Fljótlega eftir að hún fæddist fluttist fjölskyldan You Afraid of the Dark sem hún vann við í ár. 9.00 Robert S. 10.00 Daglegur styrkur til Vancouver með foreldrum sínum, Kevin og Patriciu, og systkin- Árið 2000 útskrifaðist Elisha úr miðskóla og var tilbúin fyrir frægð- 11.00 Samverustund 12.00 Miðnætur- um sínum, Jonathan og Lee-Ann. Því næst flutti fjölskyldan til ina. Árið 2001 gerði hún eina kanadíska sjónvarpsmynd í viðbót, OPEN RANGE. Nautgripasmali hróp 12.30 Maríusystur 13.00 Daglegur Montreal á austurströnd Kanada. Lucky Girl, og fyrir það vann hún kanadísku Gemini verðlaunin styrkur 14.00 Um trúna og tilveruna Elisha var mikill prakkari og taldi móður sinni trú um að hún væri sem besta leikkonan. Með verðlaun og flotta ferilsskrá að vopni lendir í klónum á harðsvíruðum 14.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 15.00 óðalsbónda og lögregluforingja. Ron P. 15.30 Mack L. 16.00 Daglegur með mjólkuóþol því henni fanst mjólk vond. Hún var það góð flutti Elisha frá Montreal til Los Angeles þar sem hún ætlaði að Aðalhlutverk: Robert Duvall, Kevin styrkur 17.00 Samverustund (e) 18.00 leikkona að sá lygavefur hélt í mörg ár. meika það á hálfu ári. Elisha átti þó erfitt þar Costner og Annette Benning. Freddie F. 18.30 Dr. David 19.00 Dagleg- Elisha hóf fyrirsætustörf þegar hún var sjö ára, sat fyrir í mörgum og fékk engin hlutverk. Hún ætlaði að fara ur styrkur 20.00 Fíladelfía 21.00 Sam- verðlistum og var meira að segja fótamódel. Það var ekki aftur heim en fékk þá hlutverk í þáttunum 6.15 Evil Woman 8.00 Postcards From verustund (e) 22.00 Daglegur styrkur skemmtilegt starf en hún fékk fullt af smákökum fyrir. 24 á móti Kiefer Sutherland sem hafa the Edge 10.00 The Elf Who Didn’t Beli- 23.00 Robert S. eve 12.00 Vatel 14.00 Evil Woman Árið 1997 var stórt ár fyrir Elishu því hún fékk að stjórna verð- sannarlega slegið í gegn um heim allan. 16.00 Postcards From the Edge 18.00 launaþáttunum Popular Mechanics for Kids. Þó að Elisha hefði Elisha er trúlofuð kærasta sínum til margra The Elf Who Didn’t Believe 20.00 Vatel fullt í fangi með þann þátt tók hún að sér hlutverk í myndunum ára, Trace Ayala, sem er besti vinur Justins 22.00 Open Range (B.b.) 0.15 Dancing Airspeed og Nico the Unicorn árið 1998. Árið eftir fékk hún hlut- Timberlake. at the Blue Iguana (Stranglega bönnuð POPP TÍVÍ börnum) 2.15 Hysterical Blindness (B.b.) 4.00 Open Range (Bönnuð börnum) 17.00 Game TV (e) 21.00 Íslenski popp Þrjár bestu myndir listinn (e) Elishu: Old School – 2003 Love Actually – 2003 The Girl Next Door – 2004

18.30 20.40 19.30 ▼ Stórar íbúðir fyrir 10.000 kr. ▼ ▼ afsláttur ef þú bókar barnafjölskyldur Börn Spenna Ádeila fyrir 10. apríl. Tryggðu þér lægsta verðið. Krakkar á ferð og flugi. Linda Ásgeirsdóttir, leik- Cold Case. Lilly Rush starfar í morðdeild lögregl- The Awful Truth. Michael Moore er umdeildur og kona, heimsækir Rósey á Egilsstöðum. unnar og fær öll óleystu málin á borð til sín. í þessum þætti lætur hann skoðanir sínar flakka.

SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN

7.20 Formúla 1. Bein útsending frá seinni 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Pingu, 9.00 Malcolm In the Middle (e) 9.30 The tímatöku fyrir kappaksturinn í Barein. 8.40 Snjóbörnin, Vaskir Vagnar, Litlir hnettir, King of Queens (e) 10.00 America’s Next Top Morgunstundin okkar 8.41 Bjarnaból 9.05 Leirkarlarnir, Kýrin Kolla, Véla Villi, Litlu vél- Model (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn Disneystundin 9.06 Stjáni 9.30 Teiknimyndir mennin, Smá skrítnir foreldrar, As told by Gin- 9.38 Matta fóstra 10.11 Ketill 10.25 Andar- ger 1, Könnuðurinn, , Shin Chan, Lizzie teppa 11.00 Formúla 1. Beint Barein. McGuire, Yu Gi Oh, Froskafjör, Oliver B)

13.30 Íslandsmótið í badminton. Bein út- 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 14.55 12.30 Fulham – Portsmouth 14.30 The Awful sending frá úrslitaviðureignum mótsins sem Amazing Race 6 (13:15) 15.45 American Idol Truth (e) 15.00 WBA – Everton 17.10 Fólk – fram fer í TBR-húsinu í Reykjavík. 16.00 Laug- 4 (24:41) 16.35 American Idol 4 (25:41) með Sirrý (e) 18.00 Innlit/útlit (e) ardagskvöld með Gísla Marteini 16.50 Spaug- 16.55 Whoopi (19:22) (e) 17.20 Tina Turner stofan 17.20 Óp 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 17.45 Oprah Winfrey Stundin okkar

18.30 Fréttir Stöðvar 2 - ▼ 18.30 Krakkar á ferð og flugi Á Egilsstöðum 19.00 Pimp My Ride (e) Þættir frá MTV Salou býr Rósey Kristjánsdóttir, skemmtileg 19.15 Home Improvement (10:22) (Handlag- sjónvarpsstöðinni um hvernig er hægt stelpa sem fer í alls kyns ævintýraferð- inn heimilisfaðir 1) að breyta örgustu bíldruslum í ... ir, til dæmis í skógarferð, í réttir, grill- 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á næstum því stórkostlegar glæsikerrur! veislu í Atlavík o.fl. Umsjónarmaður er The Awful Truth Michael Moore er Fjölskylduparadísin suður af Barcelona þessa línu?) Kynnir er Drew Carey og ▼ 19.30 Linda Ásgeirsdóttir og um dagskrár- hann fær til sín ýmsa kunna grínista. frægur fyrir flest annað en sitja á Salou er fallegur bær á Costa Dorada ströndinni, um 100 km sunnan við gerð sér Ægir J. Guðmundsson og 20.05 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2004- skoðun sinni og það gerir hann framleiðandi er Ljósaskipti. Textað á Barcelona. Þar er Port Aventura, stærsti og glæsilegasti skemmtigarður Spánar. ENNEMM / SIA NM15810 2005) Í hverri viku er kynntur til sög- heldur ekki í þessum þáttum. síðu 888 í Textavarpi. Bærinn skartar stórkostlegum ströndum, fjölbreyttri aðstöðu og einstöku veðurfari. unnar skemmtilegur viðmælandi sem 20.00 Allt í drasli Hver þáttur segir frá 19.00 Fréttir, íþróttir og veður hefur frá mörgu að segja. einstaklingi eða fjölskyldu, venjulegu Ströndin er breið og aðgrunn með fínum gylltum sandi og því tilvalin fyrir barna- 19.35 Kastljósið fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á

▼ 20.40 Cold Case 2 (11:24) (Óupplýst mál) fjölskyldur. Menning, verslanir og litríkt næturlíf taka síðan við þegar sólböðum 20.00 Útlínur (5:5) Í þættinum dregur Gylfi Myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly því að þrífa í kringum sig. líkur. Salou er sérstaklega skemmtilegur sumarleyfisstaður fyrir fjölskyldur. Gíslason upp útlínur af myndlistar- Rush sem starfar í morðdeildinni í 20.30 Will & Grace Tina hjákona föður Will manninum Einari Garibalda. Um dag- Fíladelfíu. Hún fær öll óleystu málin í biður hann um að hjálpa sér að skrárgerð sér Þiðrik Ch. Emilsson. hendurnar. Bönnuð börnum. athuga hvort pabbi hans sé farinn að Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Twenty Four 4 (10:24) (24) Jack Bauer halda framhjá henni. 20.30 Króníkan (Krøniken) Danskur mynda- fær kaldar kveðjur þegar nýr yfirmaður 21.00 CSI: New York Sem fyrr fær Frábært verð flokkur sem segir frá fjórum Dönum á er ráðinn til CTU. Bauer er látinn fjúka Réttarrannsóknardeildin, nú í New 25 ára tímabili. en fer til starfa hjá varnarmálaráðu- York, erfið sakamál til lausnar. Í 21.35 Helgarsportið neytinu.Aðalhlutverkið leikur Kiefer farabroddi eru Gary Sinise og Melina Kr. 21.55 Skíðamót Íslands Samantekt. Sutherland. Stranglega bönnuð börn- Karakardes. 45.595 um. M.v. Hjón með 2 börn á California íbúðahóteli. 22.15 Litla lífið (This Little Life) Bresk sjón- 21.50 The Pink Panther Í gamanmyndunum 20. maí, 5 dagar. varpsmynd frá 2003 um konu sem 22.10 Twenty Four 4 (11:24) (24) um Bleika pardusinn fylgjumst við Netverð með 10.000 kr. afslætti. eignast rúmra tveggja marka son og 22.55 60 Minutes I 2004 með franska rannsóknarlögreglu- baráttu hennar fyrir því að hann megi manninum Clouseau, sem er leikinn lifa. Meðal leikenda eru Kate Ashfield, af Peter Sellers. Kr. 52.995 David Morrissey, Peter Mullan og M.v. Hjón með 2 börn á California íbúðahóteli. Linda Bassett. Á mánudagskvöld verð- 20. maí, 12 dagar. ur sýnd heimildamyndin Kraftaverka- Netverð með 10.000 kr. afslætti. • Stærsti skemmtigarður Spánar börn þar sem fjallað er um fyrirbura sem eiga líf sitt læknavísindunum að • Afþreying og skemmtun þakka. NÝTT • Úrval veitingastaða 23.35 Kastljósið 23.55 Útvarpsfréttir í dag- 23.40 Silfur Egils 1.10 The Base (Stranglega 23.30 C.S.I. (e) 0.15 Boston Legal (e) 1.00 Nú bókar þú beint á • Stórkostleg strönd skrárlok bönnuð börnum) 2.45 Better Than Chocolate Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers – 1. www.terranova.is • Frábært að versla (Bönnuð börnum) 4.20 Victor 5.50 Fréttir þáttaröð (20/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist Stöðvar 2 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí

ERLENDAR STÖÐVAR

SKY NEWS Crocodile Hunter 16.00 Horsetails 16.30 Zoo Story Settee 20.40 Cheaters 21.25 City Hospital 22.20 Fréttir allan sólarhringinn. 17.00 Lyndal’s Lifeline 18.00 Big Cat Diary 19.00 The Crime Stories 23.10 Great Gardens Natural World 20.00 Biggest Nose in Borneo 21.00 CNN INTERNATIONAL Keeli and Ivy – Chimps Like Us 22.00 Pet Rescue E! ENTERTAINMENT Fréttir allan sólarhringinn. 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 12.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Jackie Coll- 0.00 Aussie Animal Rescue Ultimate Killers ins Presents 21.00 The E! True Hollywood Story 0.00 FOX NEWS Jackie Collins Presents 1.00 The E! True Hollywood DISCOVERY Fréttir allan sólarhringinn. Story 12.00 Extreme Machines 13.00 Dangerman 14.00 EUROSPORT Disaster at the Death Coast 15.00 Columbus 16.00 Building the Ultimate 16.30 Massive Machines 17.00 14.30 Table Tennis: European Championship Den- Rats with Nigel Marven 18.00 American Chopper 12.20 The Cramp Twins 12.45 13.10 Ed, mark 15.45 Snooker: China Open 17.30 Curling: 19.00 Nefertiti Revealed 21.00 Mummy Autopsy Edd ‘n’ Eddy 13.35 14.00 World Men’s Championship Canada 19.00 All sports: 22.00 American Casino 23.00 Secret Life of Ghosts Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter’s Laboratory WATTS 19.30 Motorsports: Motorsports Weekend and Werewolves 0.00 World’s Worst Serial Killer 14.50 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim 20.00 Sumo: Hatsu Basho Japan 21.00 News: Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Eurosportnews Report 21.15 Curling: World Men’s MTV Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Championship Canada 12.00 Viva La Bam Weekend Music Mix 12.30 Viva Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd ‘n’ Eddy BBC PRIME La Bam 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s MTV 16.30 Punk’d 17.00 World Chart Express 18.00 Laboratory 12.00 Eastenders Omnibus 13.00 Teletubbies 13.25 Við flytjum! Dance Floor Chart 19.00 MTV Making the Movie Tweenies 13.45 Fimbles 14.05 Bill and Ben 14.15 The 19.30 Wild Boyz 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Viva La JETIX Story Makers 14.35 Serious Jungle 15.00 Wildlife Speci- Bam 21.30 MTV Mash 22.00 MTV Live 23.00 Just als: Lions – a Spy in the Den 16.00 Keeping Up Appear- 12.20 Digimon I 12.45 Super Robot Monkey Team See MTV Terra Nova flytur að Skógarhlíð 18. ances 16.30 Yes Minister 17.00 A Place in France 17.30 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Fri- Location, Location, Location 18.00 Popcorn 18.50 Living ends and Jerry II 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos VH1 the Dream 19.40 Escape to the Country 20.40 Top Gear 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps Opnum á nýjum stað mánudaginn 4. apríl. Xtra 21.40 Death of the Iceman 22.30 Wildlife 23.00 Blood 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Top of the Vikings 0.00 The Secret Life of Richard Nixon 1.00 40 Greatest Woman 21.00 MTV at the Movies 21.30 MGM Make French Your Business VH1 Rocks 22.00 VH1 Hits 13.20 Hornet’s Nest 15.10 Audrey Rose 17.00 True Verið velkomin! NATIONAL GEOGRAPHIC CLUB Blood 18.45 My American Cousin 20.15 Flight from Ashiya 21.55 Life of Sin 23.45 Foxes 1.30 Number 12.00 Built for the Kill 13.00 Dambusters 14.00 The 12.10 Spectacular Spas 12.40 City Hospital 13.35 Woman He Loved 16.00 Atlantic Britain 20.00 Air Hollywood One on One 14.00 Weddings 14.25 One with a Bullet Crash Investigation 21.00 Seconds from Disaster Matchmaker 14.50 Fantasy Open House 15.15 Mundu Skógarhlíð 18, 2. hæð · 105 Reykjavík 22.00 Castro 0.00 Hunt for the Death Star Cheaters 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 TCM MasterCard Sími: 591 9000 · www.terranova.is The Stylists 17.20 Anything I Can Do 17.45 City 19.00 The Night of the Iguana 21.00 The Maltese ferðaávísunina! Akureyri Sími: 461 1099 ANIMAL PLANET Hospital 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchma- Falcon 22.40 Sweet Bird of Youth 0.35 Rio Rita 2.05 12.00 Big Cat Diary 13.00 The Natural World 14.00 ker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Captains Courageous SUNNUDAGUR 3. apríl 2005 33

VIÐ MÆLUM MEÐ... TALSTÖÐIN FM 90,9 RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 9.00 Er það svo í umsjón Ólafs B. Guðna- 8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu- 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan KRÓNÍKAN Sjónvarpið kl. 20.30 sonar e. 10.03 Gullströndin – Umsjón Hall- dagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15 Af fríður Þórarinsdóttir og Þröstur Haraldsson. draumum 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkj- Nánari upplýsingar er að finna á 11.00 Messufall með Önnu Kristine. unni vefslóðinni http://www.dr.dk/kroeniken. Króníkan snýr aftur 12.10 Silfur Egils 13.40 Menningarþáttur með 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi Króníkan hefst aftur í Sjónvarpinu í kvöld og er sögutím- Rósu Björk Brynjólfsdóttur. 16.00 Tónlistar- 13.00 Útvarpsleikhúsið: Tordýfillinn flýgur í 14.00 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland þáttur Dr. Gunna. 18.00 Úr sögusafni rökkrinu 14.05 Stofutónlist 15.00 Vísindi og inn desember 1958, jólin eru í vændum og margt er Hitchcocks, Konfekt og kærleikur. fræði 16.10 Helgarvaktin 17.00 Í tónleikasal breytt frá því sem áður var. Erik hefur snúið heim frá 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Seiður og hélog 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti Bandaríkjunum vegna þrábeiðni Kajs Holgers og er kom- 19.00 Íslensk tónskáld 19.40 Íslenskt mál hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið inn aftur til vinnu hjá Bella. Ida hefur náð tökum á lífi 19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 20.00 Sunnudagskaffi 21.15 Popp og ról Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Af sínu sem einstæð móðir þeirra Bos og Henriks og vegnar minnisstæðu fólki 22.30 Til allra átta 22.10 Hljómalind vel í vinnu sinni hjá Bergs-forlagi þótt þar gangi á ýmsu. 23.00 Grískar þjóðsögur 23.10 Silungurinn 0.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin Heima hjá Systu og Palle mótast hversdagslífið fyrst og fremst af því að Palle er orðinn frambjóðandi sósíalde- » BYLGJAN FM 98,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR mókrata fyrir þingkosningar. Emma er flutt að heiman frá 9.00 Gæðatónlist á sunnudagsmorgni 12.40 MEINHORNIÐ FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin Børge og Karen og hjá Karin og Kaj Holger hefur kær- Svipmynd úr leikurinn styrkst eftir veikindi Kajs. FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp Króníkunni. FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róberts 13.00 FRELSIÐ 14.00 Torfi Geirmundsson hár- FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying

ÚR BÍÓHEIMUM 16.00 Á tali hjá Hemma Gunn. snyrtir – þáttur um hár og hárhirðu 15.00 FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni frá árinu 2000. árinu frá Áfengisforvarnarþáttur FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum

16.00 Endurflutningur frá liðinni viku. FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: Beautiful kvikmyndinni 18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag.

19.30 Bragi Guðmundsson - Með FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying Lorna Larkin úr Larkin Lorna „I'm Lorna Larkin, Miss Texas. I'm a magna cum laude graduate from the Uni- Svar: versity of Texas with a double degree in genetic engineering and cosmetology.“ ástarkveðju FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying

22.00 ▼

Íþróttir

NBA og bandaríska mótaröðin í golfi. Beinar út- sendingar frá NBA leik og bandarísku mótaröð- inni í golfi.

SÝN 10.10 Spænski boltinn (Villarreal – Bilbao) 11.50 Hnefaleikar ( Fernando Vargas – Raymond Joval)

14.20 Meistaradeildin í handbolta (Ciudad Real – Montpellier) 15.50 Spænski boltinn (Barcelona – Betis) 17.30 UEFA Champions League 18.00 US Masters 2004

19.00 US PGA BellSouth Classic Bein útsend- ing frá BellSouth Classic sem er liður í bandarísku mótaröðinnií golfi. Zach Johnson sigraði á mótinu í fyrra og á því titil að verja. 22.00 NBA (Cleveland – Dallas)Bein út- ▼ sending frá leik Cleveland Cavaliers og Dallas Mavericks. Bæði liðinhafa leikið vel í vetur og reynst auðvelt að ná sæti í úrslitakeppninni,sérstaklega gestirnir. Sem fyrr er LeBron James allt í öllu hjá Cleveland enDirk Nowitzki er aðalmaðurinn hjá Dallas.

0.00 Meistaradeildin í handbolta (Ciudad Real – Montpellier) 1.15 Fifth Gear

HALLMARK 12.45 Seasons of the Heart 14.15 A Storm in Summer 16.00 The Ascent 17.45 Just Cause 18.30 Mitch Al- bom’s 5 People You Meet In Heaven 20.45 The Passion of Ayn Rand 22.30 Teen Knight 1.00 Mitch Al- bom’s 5 People You Meet In Heaven

BBC FOOD 12.00 Jancis Robinson’s Wine Course 12.30 The Itali- an Kitchen 13.00 Rocco’s Dolce Vita 13.30 Jamie Oli- ver’s Pukka Tukka 14.00 Nigel Slater’s Real Food 14.30 Ainsley’s Meals in Minutes 15.00 Who’ll Do the Pudding? 15.30 Ready Steady Cook 16.00 Kitchen Invaders 17.00 Ainsley’s Meals in Minutes 17.30 Gondola On the Murray 18.30 Ready Steady Cook 19.00 Deck Dates 19.30 Safari Chef 20.00 Can’t Cook Won’t Cook 20.30 James Martin: Yorkshire’s Finest 21.30 Ready Steady Cook

DR1 12.05 Den tabte verden 13.20 Kronprinseparret i Australien 14.20 HåndboldS¢ndag 16.00 Sigurds Bj¢rnetime 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Socialistisk Folkeparti 17.30 Junibevægelsen 18.00 En Kongelig Familie 19.00 TV Avisen 19.15 S¢ndag 19.45 S¢ndagssporten med SAS liga 20.10 D¢dens Detektiver 20.35 Da Holly forsvandt 21.30 OBS 21.35 Magtens billeder: Danmark for begyndere

SV1 13.05 Änklingen 14.00 Dokument utifrån: Kidnappad – Ingrid Betancourt 15.00 Människans vägar 15.30 Skolakuten 16.00 BoliBompa 16.01 Harleys hittegods 16.15 Tv-huset 17.30 Rapport 18.00 Sixties 18.30 Sportspegeln 19.15 Stopptid 19.20 Agenda 20.15 Or- den med Anna Charlotta 20.45 Vetenskap – Den gränslösa hjärnan 21.15 Rapport 21.20 Design 365 21.25 The Desk 21.55 Orka! Orka! 22.40 Sändningar från SVT24 34 3. apríl 2005 SUNNUDAGUR HIN HLIÐIN HIN HLIÐIN Á SÆMUNDI PÁLSSYNI, SÆMA ROKK Afrek að ná Fischer úr fangelsi Hvernig ertu núna? Ég er upptekinn við það að svara fjölmiðlum alls stað- Áhugamál: Skák, brids, golf og söngur. ar að, bæði innlendum og erlendum. Viltu vinna milljón? Ég hef ekkert á móti því, gæti alveg þegið það. Augnlitur: Blár. Jeppi eða sportbíll? Jeppi. Þegar maður er orðinn þetta fullorðinn Starf: Fyrrverandi lögregluþjónn en byggingarmeistari frá því að ég lauk prófi vill maður fara hægar og komast. 1960. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég ætlaði Stjörnumerki: Ljón. helst að verða hestamaður. Hjúskaparstaða: Giftur síðan 17. júní 1959. Hver er fyndnastur/fyndnust? Laddi. Hvaðan ertu? Ég er úr Reykjavík en móðurfólkið mitt er af Snæfellsnesi. Hver er kynþokkafyllst(ur)? Ætli það sé ekki konan mín og Helsta afrek: Að hafa náð Bobby Fischer úr fangelsi. Angelina Jolie. 31.7.1936 Helstu veikleika: Á vont með að neita fólki um greiða. Trúir þú á drauga? Nei, ég trúi ekki á drauga en ég hef Helstu kostir: Skapgóður og jákvæður. gaman af draugasögum. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Idolið og Spaugstofan. Hvaða dýr vildirðu helst vera? Ljón. Uppáhaldsútvarpsþáttur: Svanhildur Jakobs með lögin sín og Bjarni Ara Hvaða dýr vildirðu ekki vera? Eiturslanga. HRÓSIÐ er skemmtilegur líka. Áttu gæludýr? Nei, en ég hef átt hund og kött. … fær hljómsveitin Duran Duran Uppáhaldsmatur: Humarsúpa og svínasteik. Besta kvikmynd í heimi? Million Dollar Baby og Fýkur yfir hæðir sem ætlar loks að láta verða af Uppáhaldsveitingastaður: Kaffi ópera, Einar Ben og Óðinsvé. eru mjög góðar. því að spila á Íslandi. Uppáhaldsborg: Kaupmannahöfn og London. Tókýó er líka skemmtileg. Besta bók í heimi? Það er Biblían, tvímælalaust. Mestu vonbrigði lífsins: Þegar bróðurdóttir mín varð fyrir árás fyrir um 20 Næst á dagskrá?: Að komast sem fyrst til Spánar, hvíla sig í sólinni árum síðan. og spila golf.

FRÉTTIR AF FÓLKI VÉLMENNIÐ MEGAS: EKKERT LÍKUR OKKAR ÍSLENSKA NAFNA SÍNUM

tórleikararnir Gunnar Eyjólfsson, SRóbert Arnfinnsson og Baldvin Halldórsson fögnuðu 60 ára leikafmæli Tortímir plánetu í hverjum þætti sínu á föstudaginn og sátu fram eftir Allir Íslendingar vita nákvæm- kvöldi á veitinga- lega hvað átt er við þegar nafnið staðnum Iðnó við Megas er nefnt, að undanskild- Reykjavíkurtjörn og um ef til vill þeim allra yngstu. ræddu lands- Úti í hinum stóra heimi er ins gagn og nauðsynjar. Megas hins vegar betur þekkt Það lyftist sem nafn á vélmenninu mikla heldur bet- Megas XLR sem er teikni- ur brúnin myndahetja og eins ólíkur hin- á körlunum þegar Tinna Gunn- um kynngimagnaða lagahöfundi laugsdóttir þjóðleikhússtjóri gekk í og ljóðasmiði okkar Íslendinga salinn og fékk sér sæti við leikara- og hugsast getur. borðið. Gestagangurinn var þó rétt Vélmennið Megas gæti aldrei að byrja þar sem skömmu seinna fengið viðurnefnið „meistari“, bættust Stefán Baldursson, forveri né heldur verðlaun fyrir góða Tinnu í starfi þjóðleikhússtjóra, og meðferð á íslenskri tungu. eiginkona hans Þórunn Sigurðar- Hinn íslenski Megas nefnir dóttir í hópinn en þá brá Gunnar á það ráð að smala hópnum upp í sig þessu nafni vegna þess að koníaksstofuna á þriðju hæð Iðnó. Megas er gríska útgáfan af Gunnar lék á alls oddi þetta kvöld nafninu Magnús, sem þýðir hinn og skömmu áður hafði vaskur hóp- mikli. ur kvenna sem sat á næsta borði Í teiknimyndaþáttunum Meg- við leikarana yfirgefið borðsalinn as XLR stendur skammstöfunin með því að hylla leikarana með MEGAS fyrir „ Earth Gu- húrrahrópum en þá ard Attack System“, einhvers brást Gunnar konar geimvarnarkerfi jarðar- snarlega við og búa sem unnu það afrek ein- mælti fyrir skál til hvern tímann í fjarlægri fram- fagurra kvenna tíð að koma höndum yfir vél- og eftir fylgdu húrrahróp leikar- mennið ógurlega, sem fram að anna rosknu því hafði verið í höndum óvina sem voru svo þeirra. kynngimögn- Síðar tóku þeir þá ákvörðun uð að kofinn að senda Megas aftur í tímann nötraði. til þess að koma í veg fyrir að út brytist mikil styrjöld, sem setti allt líf á jörðinni úr skorðum. Fyrir mistök lenti Megas á

MEGAS XLR Vélmennið ógurlega, Megas XLR, er söguhetja í samnefndri teiknimyndaröð sem sýnd er á Cartoon Network.

árinu 1936, þar sem hann lá og framtíðinni til þess að endur- Nú þegar hafa verið fram- ryðgaði á ruslahaug þar til leti- heimta vélmennið mikla, Megas leiddar tvær myndaraðir um haugur að nafni Coop rakst á XLR. vélmennið Megas, samtals 26 Nýtt símanúmer hann mörgum áratugum síðar Þau lenda í margvíslegum þættir, en óljóst er hvort fram- og vakti til lífsins. ævintýrum, eins og ráða má af hald verður þar á. Þættirnir eru Coop er aðalpersóna þátt- þáttarheitum á borð við „Viva sýndir reglulega á Cartoon anna, ásamt félaga sínum Meg- Las Megas“, „A Clockwork Meg- Network, þannig að væntanlega asi hinum ógurlega. Þeir ferðast as“ og „Ice Ice Megas“. hafa einhverjir Íslendingar af hjá dreifingu: hnatta á milli ásamt Jamie, Til hreinna undantekninga yngri kynslóðinni rekist á þetta gömlum vini Coops, og hasarpí- telst ef þau tortíma ekki eins og ferlíki á flakki sínu um rásir unni Kiva sem er komin úr einni plánetu í hverjum þætti. ljósvakans. ■ Snoop kemur 17. júlí Tónleikar rapparans heims- fræga Snoop Dogg hér á landi verða haldnir þann 17. júlí næst- komandi. Ekki hefur enn fengist á hreint hvar þeir verða haldnir en vitað er að hvorki Kaplakriki né Laugardalshöll koma til greina. Er talið einna líklegast að kappinn stígi á stokk í Egils- höll. Tónleikar Snoop eru liður í ferð hans um Evrópu til að fylgja eftir plötunni R&G: The Masterpiece, sem hefur hlotið mjög góðar viðtökur. Á meðal þekktustu laga Snoope eru Gin & Juice, What’s name, Drop it 550 5100 like its hot, Beutiful og Murder Was The Case. ■

SNOOP DOGG Rapparinn heimsfrægi heldur tónleika hér á landi 17. júlí. Alltaf gaman í BT!

BANG! DAV SB100 Hátalarakerfi 5x50W RMS magnari ásamt 5 hátölurum og 80 W RMS bassahátalara

Dolby Digital/DTS fiannig getur flú noti› hljómgæ›a kvikmynda Fjölkerfa sem eru teknar upp í Dolby Digital og DTS til fullnustu! Heildarverð er 31.883 krónur.

**

Útvarp Fjölkerfa DVD spilari Hlusta›u á útvarpi› í 2.499 sem spilar DVD diska frá öllum brjálu›um gæ›um svæ›um. Spilar einnig SVCD/ Á MÁNUÐI Í Tilboðin gilda frá 31. mars til 6. apríl - Birt með fyrirvara um prentvillur og myndbrengl. 12 MÁNUÐI VA DVD-R/DVD-RW/JEPG og MP-3 XTALAUST Svona virkar heimbíó Að hafa hljóðið í lagi þegar horft er á bíómynd skiptir öllu máli! 29.988 Með því að hafa DVD spilara , stafrænt útvarp og netta en öfluga hátalara STAÐGREITT með sér bassa er heimabíóstæðan orðin að heildar hljómtæki heimilisins. SONYSONY GÆÐI!GÆÐI! 1.999** 2.499** Á MÁNUÐI Á MÁNUÐI Í 12 MÁN Í 12 MÁNU UÐI Takmarkað ÐI VAXTALAUST 4 1 VAXTALAUST magn! 23.988 29.988 STAÐGRE STAÐ ITT GREITT Sony Cybershot DSC-L1 Heildarverð er 25.833 krónur.

Hleðslurafhlöður Litaskjár Öflug hleðslurafhlöður Vandaður 1,5” tryggja þér allt að 450 litaskjár þar sem • 4.1 Megapixels effective Super HAD CCD myndir í hverri hleðslu. allar stillingar birtast MD80324 myndflaga • 3x optical aðdráttur (6x digital MEDION MD80324 HI8 Videóvél aðdráttur) • Carl Ceiss Vario -Tessar linsa • 22 x optical zoom/ 880 x digital zoom • Lokuhraði 0.42 sek • 320K Pixel resolution Aðdráttur Hreyfimyndataka • 1.5" litaskjár • Memorystick PRO Með 3x optical og 6x Taktu upp hreyfi- Heildarverð er 31.883 krónur. • 6 AE lightning programs • MPEG Movie VX fine með hljóði digital aðdrætti nærð þú myndir með hljóði í • 0.3 lux light sensitivity • USB 2.0 & Video út smáatriðunum sem skipta MPEG movie VX. • Þyngd : approx. 690g (excl. batt.) • 16MB memorystick Duo/hugbúnaður/AV/ máli í fullum gæðum. USB kapall og hálsól fylgja!

tn BBotno Playstation2 vélin og Gran vverðerð Turismo 4 á frábæru tilboði! FYLGIR 5.2 14.999 999yndin M

**Miðað við jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann.

BT Skeifan • BT Kringlan • BT Smáralind • BT Hafnarfjörður • BT Spönginni • BT Akureyri • BT Egilsstaðir • BT Selfoss • BT Ísafjörður • www.bt.is • Sími 550 4444 SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, [email protected] DREIFING: [email protected] Auglýsingadeild: [email protected] Veffang: visir.is V I Ð SEGJUM FRÉTTIR S MÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000

Kappsamir starfsmenn Icelandair klippi› hér FÆR‹ fiÚ BAKÞANKAR FLUGMI‹ANN STEINUNNAR STEFÁNSDÓTTUR ENDURGREIDDAN + Einelti og 100.000 KR ekki einelti ilurð hugtaksins einelti og mikil Í GJALDEYRI? Tumræða um þetta flókna fyrir- bæri mannlegrar hegðunar hefur verið til góðs. Nú á dögum er ekki Ef flú bókar flugmi›a hjá Iceland Express fyrir samþykkt með sama hætti og áður að 16. maí 2005 gætir flú fengi› flugmi›ann endur- leggjast á fólk og meiða það andlega og líkamlega eins og á stundum virt- greiddan og 100.000 krónur í gjaldeyri a› auki. ist vera viðurkennd hegðun fyrir Fjöldi bókana ver›a dregnar út á næstu vikum. ekki svo löngu. Einelti er skilgreint Fer›irnar ver›a a› vera á tímabilinu 15. maí til með ýmsum hætti en líklega eru SETTU SAMAN flestir sammála um að einelti merkir 15. september. viðvarandi áreiti á einstakling, and- legt og líkamlegt, yfirleitt af hálfu margra, þó ekki alltaf. Og einelti er ofbeldi. DRAUMAFER‹ HUGTAKIÐ einelti er þó stundum ofnotað, notað um samskipti manna á milli sem ekkert hafa með einelti að gera. Iðulega er smávægileg stríðni kölluð einelti og stundum er þetta orð líka haft um átök milli fólks. Dæmi SUMARHÚS Í DANMÖRKU um þetta var þegar formaður út- varpsráðs hélt því fram eftir að ráð- Ver› frá 23.594 kr. á mann inn fréttastjóri sagði sig frá starfinu » á föstudag að sá hefði orðið fyrir ein- Innifali›: Flug og gisting í fjögurra stjörnu sumarhúsi í eina viku, elti af hálfu fréttamanna útvarps og flugvallarskattar og önnur gjöld. Ver› á mann m.v. 2 fullor›na jafnvel fleiri. Að gagnrýna ráðningu og 2 börn undir 13 ára. yfirmanns síns og fylgja þeirri gagn- rýni eftir af samstöðu og staðfestu VER‹DÆMI hefur ekkert með einelti að gera, þó að aðgerðir fréttamannanna hafi vissulega verið óþægilegar fyrir manninn sem í hlut átti. FLUG OG BÍLL Í

HINNI þörfu umræðu um einelti er FRANKFURT-HAHN grikkur gerður með því að hugtakið sé notað um réttindabaráttu eða deil- 21.784 ur milli manna. Fólk mun alltaf Ver› frá kr. á mann takast á um eitthvað, berjast fyrir » Innifali›: Flug og bíll í Economy-flokki í 1 viku, flugvallarskattar og auknum réttindum og standa á þeim ef því finnst að taka eigi þau af þeim. önnur gjöld. Ver› á mann m.v. tvo fullor›na og tvö börn undir 13 ára. Þá fyrst væri alvarlegt ástand í sam- félaginu ef enginn gerði það. Sam- staða og barátta fréttamanna út- VER‹DÆMI varpsins er dæmi um það að hópur fólks hafni því að láta beygja sig og stendur saman um að brjóta á bak HELGARFER‹ TIL LONDON aftur misrétti og hreinan vitleysis- gang. Slík framganga hefur ekkert 45.499 kr. með einelti að gera. Ver› frá á mann » Innifali›: Flug, gisting í flrjár nætur á Millennium Copthorne Tara ENGUM dytti í hug að ráða kennara Á icelandexpress.is finnur flú allar nánari uppl‡singar um sem aldrei hefði kennt nema í forföll- flugvallarskattar og önnur gjöld. Ver› m.v. tvo fullor›na í herbergi. tilbo› og áfangasta›i og getur bóka› flína draumafer›. um í starf skólastjóra, jafnvel þótt hann hefði til þess öll réttindi og heil- mikla reynslu af sölustörfum, eða ný- icelandexpress.is útskrifaðan stýrimann sem aldrei hefði migið í saltan sjó skipstjóra á * stóru skipi. Barátta gegn slíku rugli Ver› frá: 7.995 kr. getur ekki kallast einelti, jafnvel þótt * *A›ra lei› me› sköttum. Börn flurfa a› vera hún bitni á þeim sem af einhverjum Barnaver›: 5.995 kr. í fylgd me› fullor›num. ástæðum lætur sér detta í hug að taka við starfi á þeim forsendum. ■ Fer›afljónusta Iceland Express, Su›urlandsbraut 24, Sími 5 500 600