24.1.2013 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 4/875

ÁKVÖRÐUN FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR frá 20. mars 2009 2013/EES/4/46 um breytingu á ákvörðun 2003/135/EB að því er varðar áætlanir um útrýmingu og neyðarbólusetningu gegn svínapest í villtum svínum á tilteknum svæðum í sambandslöndunum Nordrhein-Westfalen og Rheinland-Pfalz (Þýskalandi) (*) (tilkynnt með númeri C(2009) 1669) (Einungis franski og þýski textinn hafa lagagildi) (2009/255/EB)

FRAMKVÆMDASTJÓRN EVRÓPUBANDALAGANNA HEFUR, Nordrhein-Westfalen og Rheinland-Pfalz sem hafði fram að því verið laust við sjúkdóminn. Til samræmis við það er þörf á að beita áætlunum um útrýmingu svínapestar í með hliðsjón af stofnsáttmála Evrópubandalagsins, villtum svínum og neyðarbólusetningu á þessum svæðum. með hliðsjón af tilskipun ráðsins 2001/89/EB frá 23. október 2001 um ráðstafanir Bandalagsins til að hafa eftirlit með 5) Því ber að breyta ákvörðun 2003/135/EB til samræmis svínapest (1), einkum 1. mgr. 16. gr. og 2. mgr. 20. gr., við það. og að teknu tilliti til eftirfarandi: 6) Ráðstafanirnar, sem kveðið er á um í þessari ákvörðun, eru í samræmi við álit fastanefndarinnar um matvælaferlið og heilbrigði dýra. 1) Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/135/EB frá 27. febrúar 2003 til samþykktar áætlunum um að útrýma SAMÞYKKT ÁKVÖRÐUN ÞESSA: svínapest og um neyðarbólusetningu villtra svína við svínapest í Þýskalandi og í sambandsríkjunum Neðra- Saxlandi (Niedersachsen), Nordrhein-Westfalen, 1. gr. Rheinland-Pfalz og Saarland (2) var samþykkt sem ein af mörgum ráðstöfunum til að berjast gegn svínapest. Í stað viðaukans við ákvörðun 2003/135/EB komi viðaukinn við þessa ákvörðun.

2) Þýskaland hefur tilkynnt framkvæmdastjórninni um nýlega þróun sjúkdómsins í villtum svínum á tilteknum 2. gr. svæðum í sambandslöndunum Nordrhein-Westfalen og Ákvörðun þessari er beint til Sambandslýðveldisins Þýskalands Rheinland-Pfalz. og Lýðveldisins Frakklands.

3) Þessar upplýsingar gefa til kynna að svínapest í villtum svínum hafi verið útrýmt á tilteknum svæðum í þessum sambandslöndum. Til samræmis við það er ekki lengur þörf á að beita áætlunum um útrýmingu svínapestar í Gjört í Brussel 20. mars 2009. villtum svínum og neyðarbólusetningu á þessum svæðum. Fyrir hönd framkvæmdastjórnarinnar, Androulla Vassiliou 4) Tilkynnt hefur verið um ný tilvik af svínapest í villtum svínum á svæði beggja vegna landamæranna á milli framkvæmdastjóri.

______(*) Þessi EB-gerð birtist í Stjtíð. ESB L 75, 21.3.2009, bls. 24. Hennar var getið í ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 38/2010 frá 30. apríl 2010 um breytingu á I. viðauka (Heilbrigði dýra og plantna) við EES-samninginn, sjá EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 37, 15.7.2010, bls. 1. (1) Stjtíð. EB L 316, 1.12.2001, bls. 5. (2) Stjtíð. ESB L 53, 28.2.2003, bls. 47. Nr. 4/876 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 24.1.2013

VIÐAUKI

„VIÐAUKI

1. SVÆÐI ÞAR SEM ÚTRÝMINGARÁÆTLANIR ERU Í GILDI

A. Í sambandslandinu Rheinland-Pfalz

a) í Kreis : sveitarfélögin og Altenahr,

b) í Landkreis : í sveitarfélaginu Obere Kyll þorpin , Esch, og Jünkenrath, í sveitarfélaginu þorpin Berndorf, Dohm-Lammersdorf, Hillelsheim, Kerpen, Nohn, Oberehe- Stroheich, Üxheim, Walsdorf og , í sveitarfélaginu Daun þorpið Dreis-Brück, í sveitarfélaginu þorpin , , , , Boxberg, Brücktal, , , Kelberg, , , Nitz, og Welchenrath,

c) Kreis Altenkirchen og Kreis Neuwied,

d) í Kreis Westerwald: sveitarfélögin Bad Marienberg, Hachenburg, Ransbach-Baumbach, Rennerod, Selters, Wallmerod og Westerburg, sveitarfélagið Höhr-Grenzhausen norðan við hraðbraut A48, sveitarfélagið Montabaur norðan við hraðbraut A3 og sveitarfélagið Wirges norðan við hraðbrautirnar A48 og A3,

e) í Landkreis Südwestpfalz: sveitarfélagið Kröppen suðaustan við L 483, sveitarfélagið Vinningen suðaustan við L 478 og L 484, sveitarfélögin Schweix, Hilst, Trulben, Eppenbrunn, Ludwigswinkel, Fischbach bei Dahn, Schönau (Pfalz), Hirschthal, Rumbach, Bruchweiler-Bärenbach, Bundenthal, Niederschlettenbach, Nothweiler, Bobenthal, Erlenbach bei Dahn.

B. Í sambandslandinu Nordrhein-Westfalen

a) í Kreis : borgin Bad Münstereifel, í borginni Mechernich þorpin Antweiler, Harzheim, Holzheim, Lessenich, Rißdorf, Wachendorf og Weiler am Berge, í borginni Euskirchen þorpin Billig, Euenheim, Euskirchen, Flamersheim, Kirchheim, Kuchenheim, Kreuzweingarten, Niederkastenholz, Palmersheim, Rheder, Roitzheim, Schweinheim og Stotzheim, í sveitarfélaginu Nettersheim þorpin Bouderath, Buir, Engelgau, Frohngau, Holzmühlheim, Pesch, Tondorf og Roderath, í sveitarfélaginu Dahlem þorpið Dahlem og sveitarfélagið Blankenheim, að undanteknu þorpinu Blankenheimer Wald,

b) í Rhein-Sieg-Kreis: í borginni Meckenheim þorpin Ersdorf og Altendorf, í borginni Rheinbach þorpin Oberdrees, Niederdrees, Wormersdorf, Todenfeld, Hilberath, Merzbach, Irlenbusch, Queckenberg, Kleinschlehbach, Großschlehbach, Loch, Berscheidt, Eichen and Kurtenberg, í sveitarfélaginu Swisttal þorpin Miel og Odendorf, borgirnar Bad Honnef, Königswinter, Hennef (Sieg), Sankt Augustin, Niederkassel, Troisdorf, Siegburg og Lohmar og sveitarfélögin Neunkirchen-Seelscheid, Eitorf, Ruppichteroth, Windeck og Much,

c) í Kreis Siegen-Wittgenstein í sveitarfélaginu Kreuztal þorpin Krombach, Eichen, Fellinghausen, Osthelden, Junkernhees og Mittelhees, í borginni Siegen þorpin Sohlbach, Dillnhütten, Geisweid, Birlenbach, Trupbach, Seelbach, Achenbach, Lindenberg, Rosterberg, Rödgen, Obersdorf, Eisern og Eiserfeld, sveitarfélögin Freudenberg, Neunkirchen og Burbach, í sveitarfélaginu Wilnsdorf þorpin Rinsdorf og Wilden,

d) í Kreis Olpe í borginni Drolshagen þorpin Drolshagen, Lüdespert, Schlade, Hützemert, Feldmannshof, Gipperich, Benolpe, Wormberg, Gelsingen, Husten, Halbhusten, Iseringhausen, Brachtpe, Berlinghausen, Eichen, Heiderhof, Forth og Buchhagen, í borginni Olpe þorpin Olpe, Rhode, Saßmicke, Dahl, Friedrichsthal, Thieringhausen, Günsen, Altenkleusheim, Rhonard, Stachelau, Lütringhausen og Rüblinghausen, sveitarfélagið Wenden,

e) í Märkischer Kreis borgirnar Halver, Kierspe og Meinerzhagen,

f) í borginni Remscheid þorpin Halle, Lusebusch, Hackenberg, Dörper Höhe, Niederlangenbach, Durchsholz, Nagelsberg, Kleebach, Niederfeldbach, Endringhausen, Lennep, Westerholt, Grenzwall, Birgden, Schneppendahl, Oberfeldbach, Hasenberg, Lüdorf, Engelsburg, Forsten, Oberlangenbach, Niederlangenbach, Karlsruhe, Sonnenschein, Buchholzen, Bornefeld og Bergisch Born, 24.1.2013 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 4/877

g) í borgunum Köln og Bonn, sveitarfélögin hægra megin við Rínarfljót,

h) borgin Leverkusen,

i) Rheinisch-Bergischer Kreis,

j) Oberbergischer Kreis.

2. SVÆÐI ÞAR SEM NEYÐARBÓLUSETNING FER FRAM

A. Í sambandslandinu Rheinland-Pfalz

a) í Kreis Ahrweiler: sveitarfélögin Adenau og Altenahr,

b) í Landkreis Vulkaneifel: í sveitarfélaginu Obere Kyll þorpin Birgel, Esch, Feusdorf og Jünkenrath, í sveitarfélaginu Hillesheim þorpin Berndorf, Dohm-Lammersdorf, Hillelsheim, Kerpen, Nohn, Oberehe- Stroheich, Üxheim, Walsdorf og Wiesbaum, í sveitarfélaginu Daun þorpið Dreis-Brück, í sveitarfélaginu Kelberg þorpin Beinhausen, Bodenbach, Bongard, Borler, Boxberg, Brücktal, Drees, Gelenberg, Kelberg, Kirsbach, Neichen, Nitz, Reimerath og Welchenrath,

c) Kreis Altenkirchen og Kreis Neuwied,

d) í Kreis Westerwald: sveitarfélögin Bad Marienberg, Hachenburg, Ransbach-Baumbach, Rennerod, Selters, Wallmerod og Westerburg, sveitarfélagið Höhr-Grenzhausen norðan við hraðbraut A48, sveitarfélagið Montabaur norðan við hraðbraut A3 og sveitarfélagið Wirges norðan við hraðbrautirnar A48 og A3,

e) í Landkreis Südwestpfalz: sveitarfélagið Kröppen suðaustan við L 483, sveitarfélagið Vinningen suðaustan við L 478 og L 484, sveitarfélögin Schweix, Hilst, Trulben, Eppenbrunn, Ludwigswinkel, Fischbach bei Dahn, Schönau (Pfalz), Hirschthal, Rumbach, Bruchweiler-Bärenbach, Bundenthal, Niederschlettenbach, Nothweiler, Bobenthal, Erlenbach bei Dahn.

B. Í sambandslandinu Nordrhein-Westfalen

a) í Kreis Euskirchen: borgin Bad Münstereifel, í borginni Mechernich þorpin Antweiler, Harzheim, Holzheim, Lessenich, Rißdorf, Wachendorf og Weiler am Berge, í borginni Euskirchen þorpin Billig, Euenheim, Euskirchen, Flamersheim, Kirchheim, Kuchenheim, Kreuzweingarten, Niederkastenholz, Palmersheim, Rheder, Roitzheim, Schweinheim og Stotzheim, í sveitarfélaginu Nettersheim þorpin Bouderath, Buir, Engelgau, Frohngau, Holzmühlheim, Pesch, Tondorf og Roderath, í sveitarfélaginu Dahlem þorpið Dahlem og sveitarfélagið Blankenheim, að undanteknu þorpinu Blankenheimer Wald,

b) í Rhein-Sieg-Kreis: í borginni Meckenheim þorpin Ersdorf og Altendorf, í borginni Rheinbach þorpin Oberdrees, Niederdrees, Wormersdorf, Todenfeld, Hilberath, Merzbach, Irlenbusch, Queckenberg, Kleinschlehbach, Großschlehbach, Loch, Berscheidt, Eichen and Kurtenberg, í sveitarfélaginu Swisttal þorpin Miel og Odendorf, borgirnar Bad Honnef, Königswinter, Hennef (Sieg), Sankt Augustin, Niederkassel, Troisdorf, Siegburg og Lohmar og sveitarfélögin Neunkirchen-Seelscheid, Eitorf, Ruppichteroth, Windeck og Much,

c) í Kreis Siegen-Wittgenstein í sveitarfélaginu Kreuztal þorpin Krombach, Eichen, Fellinghausen, Osthelden, Junkernhees og Mittelhees, í borginni Siegen þorpin Sohlbach, Dillnhütten, Geisweid, Birlenbach, Trupbach, Seelbach, Achenbach, Lindenberg, Rosterberg, Rödgen, Obersdorf, Eisern og Eiserfeld, sveitarfélögin Freudenberg, Neunkirchen og Burbach, í sveitarfélaginu Wilnsdorf þorpin Rinsdorf og Wilden,

d) í Kreis Olpe í borginni Drolshagen þorpin Drolshagen, Lüdespert, Schlade, Hützemert, Feldmannshof, Gipperich, Benolpe, Wormberg, Gelsingen, Husten, Halbhusten, Iseringhausen, Brachtpe, Berlinghausen, Eichen, Heiderhof, Forth og Buchhagen, í borginni Olpe þorpin Olpe, Rhode, Saßmicke, Dahl, Friedrichsthal, Thieringhausen, Günsen, Altenkleusheim, Rhonard, Stachelau, Lütringhausen og Rüblinghausen, sveitarfélagið Wenden, Nr. 4/878 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 24.1.2013

e) í Märkischer Kreis borgirnar Halver, Kierspe og Meinerzhagen,

f) í borginni Remscheid þorpin Halle, Lusebusch, Hackenberg, Dörper Höhe, Niederlangenbach, Durchsholz, Nagelsberg, Kleebach, Niederfeldbach, Endringhausen, Lennep, Westerholt, Grenzwall, Birgden, Schneppendahl, Oberfeldbach, Hasenberg, Lüdorf, Engelsburg, Forsten, Oberlangenbach, Niederlangenbach, Karlsruhe, Sonnenschein, Buchholzen, Bornefeld og Bergisch Born,

g) í borgunum Köln og Bonn, sveitarfélögin hægra megin við Rínarfljót,

h) borgin Leverkusen,

i) Rheinisch-Bergischer Kreis,

j) Oberbergischer Kreis.“