Íþróttir HM2011 mbl.is SAGA UM SKIN OG SKÚRIR 2, 4, 6, 8, 10

MÓTHERJARNIR Á HM 12

ÍSLENSKA LIÐIÐ 14

LEIKJAPLANIÐ 16

VORUM EKKI ALGJÖRIR ASNAR 24

OFT KEMUR UPP TRYLLINGUR 26

VEIT EKKI HVER LITURINN VERÐUR 27

STJÖRNUR KEPPNINNAR 30

Morgunblaðið/Kristinn 2 | MORGUNBLAÐIÐ Innistæða fyrir bjartsýninni verðlaun á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og skiptið er þó ástæða til að ætla að liðið geti virkilega HM 2011 bronsið á Evrópumótinu í Austurríki í janúar 2010, farið langt og tekið þátt í slag um verðlaun í þriðja Víðir Sigurðsson eru talsverðar vonir bundnar við gengi Íslands á sinn á rúmlega þremur árum. [email protected] þessu móti í Svíþjóð. Reyndar var bjartsýnin ekki En á svona móti getur margt farið öðruvísi en mikil eftir slaka leiki liðsins fyrr í vetur en eftir ætlað er og við Íslendingar þekkjum það af reynsl- Enn einu sinni er komið að „strákunum okkar“ að sannfærandi sigra á Þjóðverjum um síðustu helgi unni. Til að ná árangri þarf hinsvegar að hafa trú á lífga uppá svartasta skammdegið í janúarmánuði. er þjóðin komin á flug á ný. Það er talað um raun- því, og hana hafa bæði leikmenn og áhugamenn um Það hefur verið nær árviss viðburður frá aldamót- hæfa möguleika á verðlaunapeningi á sjálfu heims- handbolta í ríkum mæli. um að karlalandsliðið í handbolta spili um þetta meistaramótinu, þar sem Ísland hefur áður best Í þessu blaði er fjallað um landsliðið og þátttöku leyti árs á stærstu mótunum. Nú er það úrslita- náð 5. sætinu. þess á HM fyrr og nú. Morgunblaðið mun að vanda keppni HM, þar sem Ísland var reyndar ekki með Eins og Ívar Benediktsson rekur í ítarlegri um- flytja ítarlegar fréttir af HM í Svíþjóð og jafnframt síðast, í Króatíu 2009, en hefur annars tekið þátt í, fjöllun um þátttöku íslenska landsliðsins á HM frá verður mikil umfjöllun um það á mbl.is, m.a. beinar meira og minna, í rúmlega hálfa öld. 1958 hér á næstu blaðsíðum hefur bjartsýnin æði lýsingar frá öllum leikjunum og myndskeið þar sem Eftir magnaða frammistöðu liðsins undir stjórn oft verið með í farteskinu, og kannski stundum í rík- rætt verður við leikmenn og aðstandendur liðsins. Morgunblaðið/Kristinn Guðmundar Þ. Guðmundssonar síðustu ár, silfur- ari mæli en innistæða hefur verið fyrir. Í þetta Góða skemmtun. Saga um skin og skúrir b Ísland tekur þátt í HM í 16. skipti b Hefur aðeins misst af fjórum mótum frá 1958 b Besti árang- urinn er fimmta sætið í Kumamoto 1997 b Morgunblaðið rekur sögu Íslands á HM frá upphafi

ÍSLAND Á HM 1958 Rúmenska stórskyttan Moser sækir að Ívar Benediktsson íslensku vörninni en í henni eru f.h. Gunn- [email protected] laugur Hjálmarsson, Karl Jóhannsson, Birg- ir Björnsson, Hermann Samúelsson og Ragn- Nú verður flautað til leiks á 22. ar Jónsson. Á litlu myndinni að neðan er heimsmeistaramóti karla í hand- Moser enn í sóknarhug gegn Karli G. Bene- knattleik. Í fjórða sinn verða Svíar diktssyni og Karli Jóhannssyni (7). gestgjafar mótsins og Ísland sendir lið til keppni í 16. skipti. Fyrsta heimsmeistaramótið var haldið 5. og 6. febrúar 1938 í Þýskalandi og þátt- tökuþjóðir voru fjórar. Auk heima- manna sendu Austurríki, Danmörk og Svíþjóð landslið til leiks. Þýska- land stóð uppi sem heimsmeistari, vann alla þrjá leiki sína og fékk markatöluna 23:9. Meðal annars unnu þeir Austurríki, 5:4, í úrslita- leik. Austurríki hafnaði í öðru sæti og Svíar í því þriðja. Handknattleikur var nokkuð þekktur á þessum árum í Þýskalandi og hafði m.a. verið keppt í honum [að vísu utanhúss] á Ólympíuleikum sem fram fóru í Berlín 1936. Þá var í fyrsta sinn keppt í handknattleik á Ólympíuleikum og eina skiptið þang- að til á leikunum í München 36 árum síðar. Vegna heimsstyrjaldarinnar og síðar þrenginga í Evrópu sem fylgdu eftirstríðsárunum var næsta heims- meistaramót innanhúss ekki haldið fyrr en árið 1954. Svíar voru gestgjafar og urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn. Þátt- tökuþjóðir voru sex. Svíþjóð vann Þýskaland, 17:14, í úrslitaleik. Curt nokkur Wadmark þjálfaði sænska landsliðið en hann átti seinna eftir að verða einn af höfuðandstæðingum að fljúga um daginn. Það gekk eftir. Einn þjálfara í markvörður var rekinn af leikvelli íslenskra handknattleiksmanna utan Íslenska liðið kom ekki til Austur- » „fyrir að hlaupa út á völl og sparka vallar þegar hann komst síðar til Berlínar fyrr en fáeinum klukku- handknattleik hér knettinum upp í áhorfendapalla,“ valda hjá Alþjóðahandknattleiks- úr ÍR, Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR, stundum áður en fyrsti leikurinn í heima hafði dreymt eins og segir í fyrrgreindri bók Sig- sambandinu, en það er önnur saga. Hermann Samúelsson, ÍR, Hörður mótinu hófst. Þá var enn ófarin mundar Ó. Steinarssonar. Jónsson, FH, Karl Benediktsson, tveggja til þriggja stunda ferð til tölurnar 63 og 13 og Fyrst til Austur-Þýskalands Segja hinar óljósu fregnir … Fram, Karl Jóhannsson, KR, Krist- Magdeburg þar sem leikið var. Ís- setti drauminn í sam- Ísland var fyrst með á heims- ófer Magnússon markvörður úr FH, lenska liðið mætti því ferðalúið til „Markatalan gefur til kynna, að meistaramóti karla í handknattleik Reynir Ólafsson, KR, Sverrir Jóns- leiks en stóð sig eigi að síður vel og band við úrslitin. þarna hafi verið barizt af hörku – árið 1958 er mótið var haldið í Aust- son, FH, Valur Benediktsson, Val, betur en margir höfðu reiknað með. varnir beggja verið góðar og mark- ur-Þýskalandi. Ekki þurfti íslenska Þórir Þorsteinsson, KR, og Kristinn Íslendingar skora 17 mörk sýnir að menn góðir, enda segja hinar óljósu landsliðið að taka þátt í undan- Karlsson, Ármanni. Gunnlaugur skoraði fyrstur engan veginn hefur verið um „ein- fregnir er borizt hafa, að Guðjón keppni. Þegar á hólminn var komið Fyrsti leikurinn var við Tékkó- stefnuakstur“ að ræða. Það má Ólafsson hafi staðið sig með sér- voru þátttökuþjóðir 16, tíu fleiri en á Upp kom ágreiningur slóvakíu og tapaðist hann með 10 þvert á móti ætla að leikurinn hafi stökum glæsibrag í marki Íslands,“ HM fjórum árum fyrr. Sami fjöldi Upp kom ágreiningur innan marka mun, 27:17. verið nokkuð jafn, en markvörður sagði m.a. í frásögn Morgunblaðsins þátttökuþjóða, 16, hélst, með einni landsliðsnefndar við valið á 16. „Gunnlaugur Hjálmarsson byrjaði Tékkanna gert strik í reikninginn. eftir sigurinn á Rúmenum, þeim undantekningu á HM 1961, allt þar manninum. Stóð valið á milli Krist- á að skora fyrsta mark Íslands gegn Hann er af velflestum talinn bera af fyrsta hjá íslensku landsliði á heims- til HM var haldið á Íslandi 1995. Þá ins og Guðjóns Jónssonar úr Fram. Tékkum, sem svöruðu með átta öðrum markvörðum sem sézt hafa í meistaramóti karla í handknattleik. var þátttökuliðum fjölgað um átta, „Stjórn HSÍ og þjálfari úrskurðuðu mörkum í röð, 1:8, en Tékkar höfðu heiminum,“ segir m.a. í Morgun- Íslenska liðið þurfti a.m.k. á jafn- uppi í 24, og hefur svo verið síðan. að Kristinn Karlsson skyldi vera 16. yfir í leikhléi, 9:15,“ segir m.a. í frá- blaðinu þriðjudaginn 4. mars 1958. tefli að halda í lokaleiknum til þess Nokkru áður var Handknattleiks- maður hópsins,“ segir í frétt Morg- sögn af fyrsta leiknum í bókinni að komast áfram í millriðla. Það lán- samband Evrópu stofnað og fyrsta unblaðsins 4. febrúar 1958 þegar „Strákarnir okkar“ sem Sigmundur Sparkaði upp í pallana aðist ekki. Ungverjar spöruðu sínar Evrópumótið haldið 1994 og B- greint er frá valinu. Ó. Steinarsson blaðamaður skrifaði Eftir hvíldardag mætti íslenska helstu hetjur daginn gegn Tékkum heimsmeistaramótin slegin af um Íslenski hópurinn hélt út ásamt og gaf út fyrir 18 árum. landsliðið Rúmenum í öðrum leik og mættu því úthvíldir til leiks gegn leið. Síðast var blásið til leiks á B- fararstjórn 26. febrúar. Flogið var Ekki voru allir bjartsýnir fyrir hinn 1. mars og aftur í Hermann- Íslendingum og unnu með þriggja heimsmeistaramóti árið 1992 í Aust- til Kaupmannahafnar hvaðan átti að fyrsta leikinn við Tékka eins og m.a. Giesler Halle í Magdeburg sem enn marka mun, 19:16, eftir að hafa verið urríki. fljúga áfram til Austur-Berlínar. má lesa í frásögn Morgunblaðsins stendur, 53 árum síðar, og er notuð fjórum mörkum yfir í hálfleik, 11:7. Sextán leikmenn voru valdir til Slæmt veður var í Þýskalandi og nokkrum dögum eftir að keppninni til handknattleiks þótt stórlið borg- Ungverjar og Tékkar komust upp fararinnar á fyrsta heimsmeistara- ekki gerlegt að fljúga þangað þann lauk. „Einn þjálfara í handknattleik arinnar hafi fyrir rúmum áratug úr riðlinum en Íslendingar og Rúm- mótið sem Ísland tók þátt í árið daginn. Ljóst var að ferð landleiðina hér heima hafði dreymt tölurnar 63 flutt í nútímalegra keppnishús. enar sátu eftir. Tékkar léku síðar til 1958. Voru þeir valdir úr hópi 26 sem gæti tekið sinn tíma og jafnvel verið og 13 og setti drauminn í samband Skemmst er frá því að segja að ís- úrslita í mótinu en töpuðu fyrir Sví- höfðu æft um nokkurt skeið undir torsótt. Þegar útlit var fyrir betra við úrslitin. En leikurinn fór 27:17. lenska liðið lagði Rúmena, 13:11, í um, 22:12, í úrslitaleiknum. Þjóð- stjórn Hallsteins Hinrikssonar. HM- veður daginn eftir voru allar áætl- Það mega teljast mjög góð úrslit fyr- frábærum leik þar sem Hafnfirðing- verjar hrepptu þriðja sætið en Ung- hópinn skipuðu: Birgir Björnsson, anir um ferðir með langferða- ir landa vora. Markatalan 27 er ekki urinn Ragnar Jónsson varð marka- verjar höfnuðu í sjöunda sæti. FH, bræðurnir Bergþór og Ragnar bifreiðum og lestum til Austur- ýkja há, og það sýnir að vörn Íslend- hæstur með fimm mörk auk þess Jónssynir, FH, Einar Sigurðsson, Berlínar lagðar til hliðar og ákveðið inga hefur engan veginn staðið opin sem hann hljóp í skarðið í markinu Miklu stærri vellir FH, Guðjón Þ. Ólafsson markvörður að taka áhættuna af því að hægt yrði fyrir sóknarhörðum Tékkunum. Að um stund eftir að Guðjón Ólafsson Íslensku leikmennirnir gátu geng- HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ SIA.IS ICE 53042 01/11 ÍSLENSKA

FYLGSTU MEÐ HM 2011 OG STRÁKUNUM OKKAR ÍBOÐIICELANDAIR

ICELANDAIR STYÐUR LANDSLIÐIÐ Í BLÍÐU OG STRÍÐU Stundin nálgast. Heimsmeistaramótið í handbolta 2011 hefst í Svíþjóð fimmtudaginn13.janúarogdaginneftirkomastrákarnirokkar tilfyrstaleiksíB-riðli.

FERÐATILBOÐÁHM2011 ViðbjóðumeinstaktferðatilboðáleikiÍslandsáHM2011. Íboðierumismunandipakkaráleikinaþarseminnifaliðerflug, flugvallarskattarogaðgöngumiðaráleiki.Sjánánaráicelandair.is

+ SÝNDUSTUÐNINGÞINNÍVERKIMEÐ ICELANDAIR Á WWW.IBS.IS OG Á WWW.FACEBOOK.COM/IBLIDUOGSTRIDU 4 | MORGUNBLAÐIÐ

ið stoltir frá þessari fyrstu þátttöku sinni á stórmóti í handknattleik. Þeir komu inn í nýjan heim og stóðust áskorun hans með miklum sóma. Á þessum árum var aðstaða til hand- knattleiks fornaldarleg, jafnvel á mælikvarða þjóða sem voru að rísa upp úr rústum sex ára styrjaldar. „Það er ekki ólíklegt að keppnis- aðstaða hafi ráðið miklu um úrslit í leikjum Íslendinga. Hér er til einn völlur að Hálogalandi, lítill og ófull- kominn. Úti er keppt á stórum völl- um allt að 25x50 m, eða nálægt helmingi stærri en að Hálogalandi. Það er ólýsandi munur að leika á litlum velli og stórum. Öll leikaðferð verður á annan veg og alla sókn og alla vörn verður að byggja upp frá gerólíkum sjónarmiðum á stórum völlum. Íslenzku piltarnir hafa mjög lítillega kynnzt stórum völlum. Þeir komu því ekki alveg eins og álfar til A-Þýzkalands. En leikir þeirra á stórum velli eru miklum mun erf- iðari en á hinum litla, þegar þess er gætt að þeir æfa alltaf á litlum. Það má hiklaust ætla að þrír leikir hjá ís- lenzka liðinu (sennilega lítt breyttu frá leik til leiks) á fjórum dögum hafi verið liðinu ofraun við þessar fram- andi aðstæður,“ segir m.a. í frásögn Morgunblaðsins í mótslok. Sögulegt afrek Leikmenn voru reynslunni ríkari eftir HM 1958 og mættu tvíefldir til leiks á HM í Vestur-Þýskalandi þremur árum síðar þar sem unnið var afrek sem ekki var jafnað fyrr en 25 árum síðar og bætt fyrst 36 árum síðar, 6. sætið á HM 1961. Mikið var lagt í undirbúning Ljósmynd úr einkasafni landsliðsins fyrir HM 1961. Árin á 1964 Íslenska landsliðið sem vann Svía og var nálægt því að fara langt á HM í Tékkóslóvakíu. Aftari röð frá vinstri: Ragnar Jónsson, Einar Sigurðsson, undan var farið í æfingaferðir út fyr- Hörður Kristinsson, Gunnlaugur Hjálmarsson, Ingólfur Óskarsson, Birgir Björnsson, Karl G. Benediktsson. Fremri röð frá vinstri: Guðjón Jónsson, Örn ir landsteina. Hallsteinsson, Hjalti Einarsson, Guðmundur Gústafsson, Karl Jóhannsson, Sigurður Einarsson. Fyrir mótið var æft undir stjórn Hallsteins Hinrikssonar eins og þremur árum áður. Þess má til fróð- Þetta er sigur sem liðið gekk á lagið og vann. Hjalti var mættust öðru sinni í mótinu, að ar“ augum. Færri komust að en leiks geta að Hallsteinn er faðir » sagður hetja leiksins í Morgun- þessu sinni í leik um fimmta sætið. vildu meðal áhorfenda. Geirs Hallsteinssonar sem síðar fleytir okkur á ör- blaðinu daginn eftir en einnig þóttu Viðureignin við Dani snerist í Karl G. Benediktsson stýrði ís- varð einn besti handknattleiks- skammri stund yfir Gunnlaugur Hjálmarsson, Karl Jó- höndum íslenska liðsins sem hafði lenska landsliðinu í undirbúningum maður þjóðarinnar og afi Loga sem hannsson og Ragnar Jónsson hafa forystu lengi vel, m.a. 8:7, í hálfleik. og í keppninni en hann hafði náð var í silfurliði Íslands á Ólympíu- langan og breiðan leikið vel. Þegar 12 mínútur voru til leiksloka framúrskarandi árangri sem þjálfari leikunum 2008 og bronsliðinu á EM veg þess hyldýpis stefndi í íslenskan sigur, staðan var Fram og innleitt nýjungar í íþróttina á síðasta ári. Gunnlaugur jafnaði 13:9. En þá gengu heilladísirnar á hér á landi með kerfisbundnum leik Æft var oft í íþróttahúsi banda- sem skilur byrjand- gegn Tékkum band með Dönum auk þess sem og fléttum sem áður voru óþekktar. ríska hersins á Keflavíkurflugvelli ann í greininni frá Fyrsti leikurinn í milliriðli var við sænskur dómari leiksins þótt draga Ísland var í riðli með Egyptum, en þar var stærsti íþróttasalur Tékka sem tapað höfðu úrslita- taum þeirra. Danir skoruðu fimm Svíum og Ungverjum í riðlakeppni landsins um þær mundir. Á árunum þeim sem langt eru leiknum þremur árum áður og unnið síðustu mörkin og unnu með einu EM. Íslenska liðið vann öruggan sem liðin voru frá síðasta móti hafði komnir. íslenska liðið með 10 marka mun í marki, 14:13. sigur, 16:8, á Egyptum í fyrsta leik samstarf við Norðurlandaþjóðirnar fyrsta leik í þeirri keppni. Tékkar og lagði síðan Svía, 12:10, í annarri verið aukið og margt fleira gert til voru sterkari í fyrri hálfleik en ís- „Ísland hefur nú unnið sér umferð. Þá fór stórskyttan Ingólfur þess að búa liðið betur en áður undir LIÐIÐ 1958 lenska liðið barðist af hörku og það álit í þessari grein …“ Óskarsson á kostum og átti öðrum átökin á HM. Allt þetta skilaði sér hleypti Tékkum aldrei langt frá sér. „Þessi úrslit eru fyrir Íslendinga fremur þátt í glæsilegum sigri ásamt þegar á hólminn var komið í Vestur- Guðjón Ólafsson (M) ...... 3 Staðan var 10:7, fyrir Tékka í hálf- mesti sigur sem íslenzkt flokkalið Hjalta Einarssyni markverði sem Þýskalandi, þó ekki í fyrsta leiknum Kristófer Magnússon (M)...... 3 leik. Íslenska liðið jafnaði 11:11, en hefur hlotið. Og það sem meira er átti einnig stórleik. sem tapaðist stórt, 24:13, fyrir Dön- Bergþór Jónsson ...... 3 Tékkar náðu aftur þriggja marka um vert, Ísland hefur nú unnið sér Góðar líkur voru því á að íslenska Birgir Björnsson ...... 3 um, eftir að aðeins var þriggja Einar Sigurðsson ...... 3 forskoti, 15:12. Með mikilli seiglu og það álit í þessari grein, að enginn landsliðið kæmist í milliriðlakeppn- marka munur í hálfleik, 9:6. Gunnlaugur Hjálmarsson...... 3 sterkum varnarleik á síðustu mín- efast um að það eigi þetta sæti skilið ina en sú von rann út í sandinn með útunum tókst íslenska liðinu að jafna og allir skoða íslenzka liðið fyllilega í níu marka tapi fyrir Ungverjum í Urðu fljótt reiðir og óvinsælir Hermann Samúelsson...... 3 Karl Jóhannsson...... 3 metin, 15:15, áður en yfir lauk og flokki með beztu liðum heims í þess- lokaleik riðlakeppninnar, 21:12. Danir kvörtuðu mjög yfir grófum Ragnar Jónsson...... 3 tryggja sér jafntefli. Gunnlaugur ari grein,“ sagði m.a. í grein í Morg- Ungverjar skoruðu tvö síðustu mörk leik Íslendinga eftir því sem fram Hörður Jónsson...... 2 Hjálmarsson jafnaði skömmu fyrir unblaðinu daginn eftir leikinn, fyrri hálfleiks og voru tveimur kemur í endursögn Morgunblaðsins Karl G. Benediktsson...... 2 leikslok að viðstöddum 6.000 áhorf- þriðjudaginn 14. mars. mörkum yfir að honum loknum, 9:7. Reynir Ólafsson...... 1 af fréttum danskra blaða eftir leik- Þórir Þorsteinsson ...... 1 endum í íþróttahöllinni í Stuttgart. Rúmenar lögðu Tékka í fram- Þeir gerðu síðan sex mörk gegn inn. „Síðustu mínúturnar var það Kristinn Karlsson...... 0 Úrslitin vöktu mikla athygli og var lengdum úrslitaleik, 9:8, og ríkjandi engu íslensku á fyrsta stundarfjórð- helzta skemmtun fólksins að sjá leik- Sverrir Jónsson ...... 0 talsvert um þau fjallað í norrænum heimsmeistarar Svía máttu gera sér ungi síðari hálfleiks og þar með voru menn frændþjóðanna, sem menn Valur Benediktsson...... 0 fjölmiðlum. að góðu að fá bronsverðlaun að úrslitin ráðin. héldu að væru vinir, velta hvorir öðr- Þjálfari: Hallsteinn Hinriksson. Axel Einarsson, stjórnarmaður þessu sinni eftir sigur á V-Þýska- Fyrir leikinn var íslenska liðið ࡯ um. Þreyta sótti á bæði lið. Leik- Því miður ligur ekki fyrir hvernig mörkin HSÍ, sem tapaði 25 krónum í veð- landi, 17:14. Fyrir utan tapið í úr- með jafnmörg stig og Ungverjar og 49 sem Ísland skoraði í mótinu skiptust urinn verður ekki minnisstæður fyr- milli manna. máli, þar sem hann taldi útilokað slitaleiknum þá tapaði tékkneska lið- Svíar og mátti tapa með allt að fjög- ir annað en að á löngum köflum annað en Tékkar myndu vinna, sagði ið aðeins einu stigi í mótinu. Það var urra marka mun fyrir Ungverjum minnti hann meira á slagsmál,“ m.a. í samtali við Morgunblaðið eftir í jafnteflisleiknum við Íslendinga í en komast samt áfram. Íslenska liðið sagði m.a. í frásögn Berlingske af LIÐIÐ 1961 leikinn: „Þetta er sigur sem fleytir milliriðlinum. stóðst ekki álagið og féll úr keppni leiknum og þar var bætt við: „Við okkur á örskammri stund yfir lang- með óhagstæðari markatölu en Ung- Gunnlaugur í heimsliðinu urðum fyrir vonbrigðum með ís- Hjalti Einarsson ...... 6 / 0 an og breiðan veg þess hyldýpis sem verjar sem héldu áfram í milliriðla lenzka liðið, sérstaklega með tilliti til Sólmundur Jónsson...... 6 / 0 skilur byrjandann í greininni frá Eftir keppnina var Gunnlaugur ásamt Svíum. framkomu þess á leikvelli, þeir urðu Gunnlaugur Hjálmarsson...... 6 / 22 þeim sem langt eru komnir. Ísl. liðið Hjálmarsson valinn í heimsliðið. Rúmenar unnu Svía í úrslitaleik fljótt reiðir og um leið óvinsælir Karl Jóhannsson...... 6 / 17 sýndi að hér á landi er handknatt- Hann var fyrstur íslenskra hand- og Tékkar lögðu Þjóðverja í viður- meðal áhorfenda, sérstaklega var Ragnar Jónsson...... 6 / 15 leikur á háu stigi þrátt fyrir vöntun á knattleiksmanna til að hljóta þann eign um þriðja sætið. Ungverjar þetta áberandi hjá einum sóknar- Pétur Antonsson...... 6 / 8 húsnæði.“ heiður. Hann vakti mikla athygli í hrepptu áttunda og síðasta sætið af Birgir Björnsson...... 6 / 8 leikmanni Íslendinga – og ef hann keppninni og varð í 3. til 4. sæti yfir þeim átta liðum sem komust í milli- Örn Hallsteinsson...... 6 / 5 Möguleiki á verðlaunasæti hefði slegið jafn oft og hann steytti Einar Sigurðsson...... 6 / 4 markahæstu menn með 22 mörk. Þá riðla, töpuðu lokaleiknum, 23:14, fyr- hnefana, hefðu Danirnir sjálfsagt Kristján Stefánsson...... 5 / 5 Í framhaldinu var rætt um að ís- töldu margir að Hjalti Einarsson, ir Dönum. allir legið í valnum að leikslokum.“ Karl G. Benediktsson...... 5 / 1 lenska liðið ætti möguleika á að leika markvörður, væri kominn í hóp Oft síðar og kannski enn hefur það Hermann Samúelsson...... 2 / 0 til verðlauna ef það legði Svía eða þeirra bestu í heiminum eftir vask- Ekki með á HM 1967 verið leikaðferð íslenskra hand- Erlingur Kristjánsson...... 0 / 0 þjóðirnar skildu jafnar, en næsti lega framgöngu í keppninni. Ísland komst ekki á HM 1967. Ár- Þjálfari: Hallsteinn Hinriksson. knattleiksmanna að ganga hart fram leikur íslenska liðsins í keppninni ið áður tók það þátt í undankeppni gegn Dönum en það er önnur saga. var við heimsmeistara Svía. Þeir Bílaraðir á Keflavíkurveginum og var í riðli með Dönum og Pólverj- Íslenska liðinu rann reiðin og það LIÐIÐ 1964 voru sagðir hræddir við íslenska Heimsmeistarakeppnin fór fram í um og rak lestina eftir að hafa tapað mætti Sviss í síðasta leik riðlakeppn- „víkinga“. Þegar á hólminn var kom- Tékkóslóvakíu árið 1964. Eftir frá- tvisvar fyrir Dönum og einu sinni innar og vann, 14:12, og tryggði sér ið var reyndin önnur og Svíar unnu bæran árangur þremur árum áður fyrir Póllandi. þar með sæti í milliriðli ásamt Tékk- Guðmundur Gústafsson ...... 3 / 0 öruggan sigur, 18:10. Staðan var 9:3, voru talsverðar vonir gerðar til ís- Tékkar urðu heimsmeistarar árið um, ríkjandi heimsmeisturum Svía Hjalti Einarsson ...... 3 / 0 í hálfleik. Markverðir Svía reyndust lenska liðsins. Ekki dró það úr von- eftir þegar mótið fór fram í Svíþjóð. Gunnlaugur Hjálmarsson...... 3 / 11 og Frökkum. Ragnar Jónsson...... 3 / 7 leikmönnum íslenska liðsins erfiðir í um manna að íslenska landsliðið Þeir lögðu Dani, 14:11, í úrslitaleik. Mikil spenna var í leiknum við Örn Hallsteinsson...... 3 / 5 leiknum og það svo sannarlega ekki í kjöldró Bandaríkjamenn í tveimur Ríkjandi heimsmeistarar, Rúmenar, Sviss. Jafnt var í hálfleik, 7:7, en í Hörður Kristinsson ...... 3 / 5 síðasta sinn. vináttulandsleikjum á íþróttahúsi máttu gera sér þriðja sætið að góðu. fyrri hluta síðari hálfleiks skoruðu Sigurður Einarsson...... 3 / 3 Leikmenn íslenska liðsins létu bandaríska hersins skömmu áður en leikmenn Sviss þrjú mörk í röð án Guðjón Jónsson...... 3 / 2 ekki hugfallast þrátt fyrir tap fyrir lagt var af stað. Slíkur var áhuginn á Hugur í okkar mönnum þess að íslenska liðinu tækist að Karl Jóhannsson...... 3 / 1 Svíum og unnu stórsigur á Frökkum leikjunum að langar bílaraðir mynd- Eins og stundum áður, og eftir, Einar Sigurðsson...... 3 / 0 svara. Þá tók Hjalti Einarsson, Ingólfur Óskarsson ...... 2 / 6 í lokaumferð milliriðlakeppninnar, uðust á gamla Keflavíkurveginum var nokkur hugur í Íslendingum fyr- markvörður, til sinna ráða og lokaði Birgir Björnsson...... 1 / 0 20:13. Þar með varð ljóst að frænd- þegar almenningur flykktist suður ir heimsmeistaramótið sem fram fór markinu á löngum köflum. Íslenska Þjálfari: Karl G. Benediktsson. þjóðirnar Íslendingar og Danir eftir til þess að berja „strákana okk- í Frakklandi í lok febrúar og í byrj- ÁFRAM ÍSLAND HM SJÓNVÖRPIN ERU HJÁ OKKUR

Vr. 6020 L42M1 HAIER 42” FULL HD LCD SJÓNVARP Upplausn 1920 x 1080, birta 450c d/m2, dynamic skerpa 4000:1

HM tilboðsverð 109.900 kr.

Fullt verð 129.900

FRÍ

HEIMSENDING Á HÖFUÐBORGAR- SVÆÐINU

Vr. 6020 L32M1 HAIER 32” HD READY LCD SJÓNVARP Upplausn 1366 x 768, birta 500c d/m2, dynamic skerpa 1200:1 HM tilboðsverð 69.900 kr.

Fullt verð 79.900

HM PAKKI FYLGIR

Kippa af 2 l. Pepsi Max og 2 pokar af Doritos: Nacho Cheese ogCool American

fylgir hverju seldu sjónvarpi. EKKI MISSA AF NEINU Farðu á n1.is og sjáðu á hvaða þjónustustöðvum N1 við sýnum leikina beint.

Tilboðin gilda til 30. janúar eða á meðan birgðir endast

N1 STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 N1 VERLSANIR: AKUREYRI, EGILSSTÖÐUM, REYKJANESBÆ, HAFNARFIRÐI OG AKRANESI WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000 Meira í leiðinni 6 | MORGUNBLAÐIÐ un mars 1970. Nokkur uppstokkun 1982 sem fram fór í Vestur- hafði orðið á landsliðshópnum á ár- Þýskalandi. unum á undan auk þess sem Hilmar Björnsson var ráðinn landsliðsþjálf- Bogdan tók við og dyr opnuðust ari nokkuð óvænt árið 1968, þá að- Ísland komst óvænt inn á Ólymp- eins 22 ára gamall. Ráðning hans var íuleikana 1984 sem fram fóru í Los nokkuð umdeild og þótti mörgum Angeles eftir að Sovétmenn og leikmönnum landsliðsins að Hilmar nokkrir taglhnýtingar þeirra hættu væri of ungur til að taka starfið að við þátttöku í leikunum. Pólverjinn sér. Hann lét allt slíkt tal sem vind Bogdan Kowalzczyk var þá tekinn um eyru þjóta. Íslendingar slógu við þjálfun landsliðsins en hann hafði Austurríkismenn út í undankeppn- í nokkur ár á undan náð hreint inni og mættu galvaskir til leiks með undraverðum árangri með karlalið nokkuð ungt lið leikmanna sem áttu Víkings. Ofangreindur Czerwinsky eftir að setja sterkan svip á lands- mun hafa bent íslenskum handknatt- liðið næstu árin. leiksáhugamönnum í leit að þjálfara Líkt og nú var fyrsti leikur Ís- á Bogdan áður en hann kom til Vík- lands í mótinu gegn Ungverjum. ings 1978. Þeir voru miklu betri og unnu stór- Skemmst er frá því að segja að ís- sigur, 19:9. Næst tapaði íslenska lið- lenska landsliðinu gekk vel á Ólymp- ið fyrir Dönum með sex marka mun. íuleikunum. Það hafnaði í sjötta sæti Brúnin léttist aðeins á mönnum við og tryggði sér keppnisrétt á heims- sigur á Pólverjum, 21:18 en það var meistaramótinu í Sviss tveimur ár- skammgóður vermir, þar á eftir tap- um seinna. Það komst sem sagt hjá aði íslenska liðið fyrir Japan, 20:19, í því að fara í B-keppnina 1985. leik þar sem hermt er að leikmenn íslenska liðsins hafi verið nokkuð Aldrei séð svona handbolta sigurvissir þegar þeir gengu til leiks. Á HM í Sviss hafnaði íslenska Að minnsta kosti náðu þeir sér ekki landsliðið í sjötta sæti og jafnaði ár- á strik fyrr en undir lokin þegar al- angur frá 1961. Líkt og 35 árum áð- varan blasti við þeim. Þeir skoruðu ur töpuðu Íslendingar stórt, 30:21, í fimm síðustu mörk leiksins. Það upphafsleik sínum í mótinu, nú fyrir dugði ekki til og eins marks tap var Suður-Kóreu, sem léku hraðan staðreynd. Næst tapaði Ísland fyrir handknattleik, voru nánast „maður á Sovétríkjunum, 19:15, og lék í kjöl- mann“ í framliggjandi vörn. „Við farið um 11. sæti mótsins við heima- höfðum aldrei séð svona handbolta,“ menn, Frakka. Sá leikur vannst, sagði Einar Þorvarðarson, nú fram- 19:17. Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson kvæmdastjóri HSÍ, sem var mark- 1986 Íslenska landsliðið lék um 5. sætið í Sviss 1986. Þar vannst m.a. frækinn sigur á Tékkum og hér er það Kristján vörður íslenska landsliðsins á þess- „Gönguhandknattleikur Arason sem sækir að tékknesku vörninni en Atli Hilmarsson hefur laumað sér inná línuna, tilbúinn að fá boltann. um árum. gildir ekki lengur“ Leikmenn íslenska liðsins lögðu Nokkrar umræður voru um slak- Flestir leikmenn veiktust hastarlega af Czerwinsky haustið og veturinn ekki árar í bát og unnu Tékka og an árangur íslenska liðsins við heim- » 1977-1978 þegar undirbúningur fyr- Rúmena í jöfnum háspennuleikjum komu þess. Framarinn Sigurður inflúensu og þjáðust af kvefi, beinverkjum ir HM stóð yfir. Pólverjinn fékk ekki og tryggðu sér þar með sæti í milli- Einarsson sagði m.a. í samtali við og háum hita. Eðlilega fékkst ekki við neitt fararleyfi hjá yfirvöldum í heima- riðli. Þetta var fyrsta stórmót lands- Morgunblaðið að grunnþjálfun ís- landi sínu og eftir talsvert stapp og liðsins sem sýnt var í beinni útsend- lenskra handknattleikmanna væri ráðið og rétt var hægt að skrapa saman í lið. umræður um bréfaskóla kom kapp- ingu sjónvarpsins og var áhuginn ábótavant og að strax í yngri flokk- inn í stuttan tíma í byrjun desember svo mikill að vart sást maður á ferð um yrði að leggja meiri áherslu á að 1977 og stjórnaði æfingum af mikl- meðan leikirnir við Tékka og Rúm- ná upp meiri hraða og æfa sendingar LIÐIÐ 1970 LIÐIÐ 1978 um móð. Þá tóku landsliðsnefnd- ena stóðu yfir. Svipaða sögu má og grip. „Keppnin í Frakklandi hef- armennirnir Birgir Björnsson, segja um ástandið í þjóðfélaginu ur opnað augu okkar fyrir því að Þorsteinn Björnsson ...... 5 / 0 Gunnar Einarsson (markv.)...... 3 / 0 Gunnlaugur Hjálmarsson og Karl meðan aðrir leikir Íslands í keppn- gönguhandknattleikur gildir ekki Hjalti Einarsson ...... 4 / 0 Kristján Sigmundsson ...... 3 / 0 Benediktsson aftur við æfingum og inni voru á dagskrá. lengur,“ sagði línumaðurinn Sig- Birgir Finnbogason...... 3 / 0 Þorlákur Kjartansson ...... 0 / 0 æfðu eftir forskrift Pólverjans sem urður Einarsson, einn landsliðs- Geir Hallsteinsson...... 6 / 19 Axel Axelsson...... 3 / 14 sat heima sem fastast. Czerwinsky Danir kjöldregnir í Luzern mannanna sem léku á HM í Frakk- Viðar Símonarson...... 6 / 9 Björgvin Björgvinsson...... 3 / 10 hitti íslenska landsliðið í Kaup- Eftir naumt tap fyrir Ungverjum í landi. Ólafur H. Jónsson...... 6 / 8 Geir Hallsteinsson...... 3 / 7 mannahöfn þegar það var á leið til fyrsta leik milliriðlakeppninnar, Sigurbergur Sigsteinsson...... 6 / 5 Gunnar Einarsson (útisp.) ...... 3 / 6 Rúmenar endurheimtu heims- Sigurður Einarsson...... 5 / 7 Þorbergur Aðalsteinsson...... 3 / 5 Árósa til keppninnar. Hann stýrði 21:20, voru Danir kjöldregnir í meistaratitilinn eftir sigur á Austur- Bjarni Jónsson...... 5 / 4 Einar Magnússon ...... 3 / 4 liðinu í leikjunum þremur sem allir næsta leik í Luzern, 25:16, í leik sem Þýskalandi í úrslitaleik, 13:12. Júgó- Jón Hjaltalín Magnússon...... 4 / 15 Árni Indriðason ...... 3 / 1 töpuðust. lengi verður í minnum hafður hjá slavar kjöldrógu síðan Dani í leik um Auðunn Óskarsson ...... 4 / 8 Þorbjörn Guðmundsson...... 3 / 1 Ekki var nóg með að undirbúning- þeim sem fylgdust með. Þetta var þá bronsið, 29:12. Björgvin Björgvinsson...... 4 / 3 Janus Guðlaugsson...... 2 / 2 urinn virtist allur verða að handa- stærsti sigur Íslands á heimsmeist- Ingólfur Óskarsson ...... 3 / 8 Jón H. Karlsson ...... 2 / 1 skolum og einbeitingin af skornum aramóti. Ágúst Svavarsson...... 3 / 4 Viggó Sigurðsson...... 1 / 2 Sýning Axels og Geirs tryggði skammti vegna fjarveru Czerw- „Allt liðið lók stórkostlega vel, ég farseðilinn á HM 1974 Stefán Jónsson...... 3 / 0 Bjarni Guðmundsson ...... 1 / 0 Einar Magnússon ...... 2 / 6 Páll Björgvinsson ...... 0 / 0 insky, heldur meiddust líka tveir nefni Einar Þorvarðarson, varn- Hafi menn verið vongóðir um ár- Þjálfari: Hilmar Björnsson. Þjálfari: Janusz Czerwinsky. sterkir leikmenn skömmu fyrir HM. arleikinn í seinni hálfleiknum, angur á HM 1970 þá ríkti enn meiri Ólafur Benediktsson, markvörður, hungraða leikmenn eins og Pál bjartsýni vegna þátttöku Íslands á gekkst undir aðgerð vegna brjósk- Ólafsson og Þorgils Óttar Mathie- HM í Austur-Þýskalandi fjórum ár- LIÐIÐ 1974 LIÐIÐ 1986 loss í árslok 1977 og í síðasta æfinga- sen, sem ætluðu sannarlega að sýna um síðar. Íslenska liðið tryggði sér leiknum fyrir HM meiddist stór- getu sína gegn Dönum, Þorbjörn þátttökuréttinn með því að leggja skyttan Ólafur Einarsson. fyrirliða Jensson, sem gat varla Frakka, 28:15, í Laugardalshöll í Ólafur Benediktsson ...... 3 / 0 Einar Þorvarðarson ...... 7 / 0 gengið vegna sársauka og hafði því nóvemberbyrjun 1973 í einum eft- Hjalti Einarsson ...... 2 / 0 Kristján Sigmundsson ...... 7 / 0 „45 svartir dagar“? við tvo andstæðinga að glíma. Að irminnilegasta landsleik sem þar Gunnar Einarsson (markv.)...... 1 / 0 Ellert Vigfússon ...... 0 / 0 Íslenska liðið var í erfiðum riðli á hvíla hann í vörninni kom ekki til Axel Axelsson...... 3 / 18 Atli Hilmarsson ...... 7 / 27 hefur farið fram. Eftir þriggja Björgvin Björgvinsson...... 3 / 10 Bjarni Guðmundsson ...... 7 / 17 HM með gestgjöfum Dana, Sovét- greina. Svoleiðis maður er góður marka tap í útileiknum þá slógu Axel Geir Hallsteinsson...... 3 / 5 Sigurður Gunnarsson...... 7 / 15 mönnum og Spánverjum. Margir fyrirliði. Allt liðið lék vel og ég er Axelsson og Geir Hallsteinsson upp Einar Magnússon ...... 3 / 5 Kristján Arason ...... 6 / 42 voru ekkert sérlega ósáttir við stoltur af strákunum,“ sagði Bogdan sýningu fyrir áhorfendur sem troð- Viðar Símonarson...... 3 / 4 Guðmundur Þ. Guðmundsson ...... 6 / 14 fyrsta leikinn, tap fyrir sterkum við Morgunblaðið eftir leikinn. fylltu Laugardalshöll. Axel skoraði Auðunn Óskarsson ...... 3 / 0 Þorbjörn Jensson ...... 6 / 6 Sovétmönnum, 22:18. Þegar við tók Sannkölluð þjóðhátíðarstemning 13 mörk og Geir 10 auk þess sem Ax- Sigurbergur Sigsteinsson...... 3 / 0 Þorbergur Aðalsteinsson...... 6 / 5 stórtap, 21:14, fyrir Dönum var sem ríkti hér á landi eftir sigurinn sem el átti margar línusendingar á Gunnar Einarsson (útisp.) ...... 2 / 3 Þorgils Óttar Mathiesen ...... 6 / 3 veröldin hryndi yfir íslensku þjóðina nærri því hver einasti landsmaður Hörður Kristinsson ...... 2 / 1 Páll Ólafsson ...... 5 / 11 Björgvin Björgvinsson sem annað- Gunnsteinn Skúlason ...... 1 / 1 Alfreð Gíslason ...... 5 / 8 og eftir tap fyrir Spánverjum í loka- fylgdist spenntur með. hvort skiluðu marki eða vítakasti. Ólafur H. Jónsson...... 1 / 1 Steinar Birgisson...... 5 / 3 leik riðlakeppninnar, 25:22, var tal- Í framhaldinu kom tap fyrir Sví- Mikið var lagt í undirbúning liðs- Guðjón Magnússon...... 1 / 0 Jakob Sigurðsson ...... 2 / 4 að um „fjóra svarta“ daga í Dan- um, 27.23, og síðan tveggja marka ins fyrir keppnina og m.a. var æft Gísli Blöndal...... 0 / 0 Geir Sveinsson ...... 2 / 0 mörku. Einn leikmanna íslenska tap fyrir Spánverjum, 24:22, í leikn- um tíma tvisvar á dag undir stjórn Þjálfari: Karl G. Benediktsson. Þjálfari: Bogdan Kowalczyk. liðsins á þessum tíma, Axel Ax- um um 5. sætið. Sjötta sætið þýddi Karls G. Benediktssonar, landsliðs- elsson, sagði í þættinum „Strákarnir að íslenska landsliðið hélt sæti sem þjálfara. Fleira var gert til gamans okkar“ á RÚV fyrir fáeinum dögum A-þjóð að loknu heimsmeistaramóti í og til þess að þjappa þjóðinni á bak hita. Ísland steinlá í fyrsta leiknum landi og víðar á næstu árum við góð- að nær væri að tala um „45 svarta fyrsta sinn síðan 1961. við landsliðið. Það söng lög inn á við Tékkóslóvakíu, 25:15. Daginn an orðstír og má þar m.a. nefna Axel daga“ og telja þar undirbúningstím- Júgóslavar urðu heimsmeistarar hljómplötu, „Áfram Ísland“ og eftir, 1. mars, tapaði Ísland fyrir og Ólaf H. Jónsson. ann með. eftir sigur á Ungverjum í úrslitaleik, „Lalla varamann“ með aðstoð Óm- Vestur-Þjóðverjum, 22:16, og loks Rúmenar vörðu titil sinn á HM Mikil uppstokkun varð á liðinu 24:22. Austur-Þjóðverjar lögðu síðan ars Ragnarssonar, Gunnars Þórðar- fyrir Dönum, 19:17. Þá voru nokkrir 1974. Þeir lögðu Austur-Þjóðverja, eftir keppnina og vikum saman var Svía naumlega, 24:23, í leik um sonar og fleiri. Loks var veitt undan- leikmenn farnir að hjarna við eftir 14:12, í úrslitaleik. Júgóslavar unnu um fátt annað rætt en ófarirnar í bronsið. þága frá verkfalli svo landsliðsmenn veikindin en voru eðlilega kraftlitlir bronsið eins og fjórum árum áður Danmörku og hversu óhöndulega kæmust úr landi en flug lá niðri eftir veikindin og þann háa hita sem þegar þeir lögðu Pólverja, 18:16. tekist hafði til við undirbúninginn. Enn og aftur vongóðir eftir vegna verkfalls. þeim fylgdi. Gegn Dönum bætti ekki Ísland tók þátt í B-heimsmeist- Vestur-Þjóðverjar urðu heims- sigur í B-keppninni 1989 úr skák að norskir dómarar leiksins arakeppninni 1977 og náði fjórða meistarar að þessu sinni. Þeir voru Fjórum árum síðar var heims- Allt landsliðið lagðist í rúmið snerust á sveif með leikmönnum sæti undir stjórn Pólverjans, Janus með afar skemmtilegt lið þar sem meistaramótið haldið í Tékkóslóv- Undirbúningsleikirnir gengu vel Dana. Róðurinn var því allnokkru Czerwinsky, sem ráðinn hafði verið Joachim Deckarm var fremstur akíu. Ísland hafði fallið niður í B-hóp og sá síðasti var gegn Norðmönnum þyngri fyrir vikið. landsliðsþjálfari árið 1976. Fjórða meðal jafningja. Þjóðverjar unnu eftir Ólympíuleikana tveimur árum í Ósló þremur dögum fyrir keppnina. sætið í Austurríki nægði til að Sovétmenn, 20:19, í úrslitaleik. Aust- áður og þurft að taka þátt í B- Þar vannst öruggur sigur, 21:16. Eitt allra besta lið Íslands tryggja keppnisrétt á HM í Dan- ur-Þýskaland lagði Dani í leiknum heimsmeistarakeppni árið 1989. Þá Þegar landsliðið ásamt far- Það var mikil synd að veikindin mörku 1978. Ánægja ríkti með störf um bronsið, 19:15. keppni vann íslenska liðið á eftir- arstjórn kom til Austur-Þýskalands skyldu stinga sér í niður í herbúðir Czerwinsky eftir keppnina í Aust- Ísland var þar með komið í B- minnilegan hátt. Það gaf byr í seglin tveimur dögum síðar breyttist íslenska liðsins á ögurstundu. Mörg- urríki og ferskur blær þótti leika um flokk á ný og tók þátt í þremur B- og vonir stóðu til að landsliðshóp- draumurinn í martröð. Flestir leik- um ber saman um að þetta landslið liðið og m.a. hafði Geir Hallsteinsson heimsmeistaramótum áður en það urinn sem að uppistöðu til hafði verið menn veiktust hastarlega af inflú- sé eitt það allra besta sem Íslend- gefið kost á sér í landsliðið á nýjan tók þátt í næstu A-keppni 1986. Í B- lítt breyttur í sex til sjö ár myndi nú ensu og þjáðust af kvefi, beinverkj- ingar hafa átt. Það kom mjög vel leik þegar Czerwinsky tók við keppninni 1981, þar sem leikið var brjóta ísinn og ná í fremstu röð á HM. um og háum hita. Eðlilega fékkst undirbúið til leiks auk þess sem sam- stjórnvelinum, eftir að hafa hætt að um farseðla á HM 1982, hafnaði ís- Sú varð aldeilis ekki raunin. Sem fyrr ekki við neitt ráðið og rétt var hægt staða var mikil innan hópsins sem leika með landsliðinu eftir HM 1974. lenska liðið í áttunda sæti en fimm var metnaður lagður í undirbúning að skrapa saman í lið í leikina auk alls ekki hafði verið algeng árin á efstu þjóðirnar tryggðu sér keppn- undir stjórn Bogdans Kowalczyk en þess sem Karl þjálfari stýrði liðinu undan. Margir leikmenn úr íslenska Beðið eftir Czerwinsky isrétt á HM árið eftir. árangurinn lét á sér standa. Ísland frá hliðarlínunni fárveikur með háan hópnum áttu eftir að leika í Þýska- Ekki ríkti eins mikil ánægja með Sovétmenn hrósuðu sigri á HM hafnaði í 10. sæti, vann tvo leiki, gegn HANDBOLTANNALLT FYRIR

Accelerate V Handboltaskór í fremstu röð. • Léttur - hannaður með hraða í huga. • Létt efni í efri skó gefur góða öndun. • Ever-Foam í hælkappa lagar sig að fætinum og gefur góðan stuðning. • Innra byrði skósins inniheldu efni 184078-07 102062-01 sem dregur úr bakteríumyndun. Accelerate V - karla Accelerate V Tricks II - karla • idCell í sólanum gefur aukna mýkt og dregur úr höggþunga skrefa. • Ever-track efni í sóla gefur góðan stöðugleika og betri endingu. • Arch Tech stuningsspöng undir miðfót gefur góðan stuðning og aukinn stöðugleika. • Brotasvæði í sólanum veita aukinn sveigjanleika og þægindi.

Karlastærðir: 40½ - 47 Kvennastærðir: 36 - 42 Verð: 26.990 kr. 184079-05 102190-01 Accelerate V - kvenna Accelerate V Tricks II - kvenna

Accelerate V JR Topphandboltaskór í barnastærðum. Stærðir: 34-39 Verð: 13.990 kr.

Handbolti PowerCat 6.10 Handbolti PowerCat 2.10 Stærðir: 0-1 Stærðir: 2-3 Verð: 3.790 kr. Verð: 9.490 kr.

Handbolti PowerCat 1.10 Stærðir: 2-3 Innanhússsokkar Verð: 15.990 kr. Léttir og veita góða öndun. Stærðir: 35-49 Verð: 3.290 kr.

Puma á Íslandi

TÓTEM VERSLUN

Vínlandsleið 6-8 • S: 530 9400 • www.totem.is • [email protected]

Þú getur fengið Puma handboltaskó hjá okkur: Útilíf á höfuðborgarsvæðinu, Fjölsport í Hafnarfirði, Sportver á Akureyri, Sportbær á Selfossi, Fjarðasport á Norðfirði og Tákn á Húsavík. 8 | MORGUNBLAÐIÐ

Kúbu í fyrsta leik, 27:23, og gegn Sfinxar – það stóð ekki steinn yfir Austur-Þýskalandi, 19:17, í lokaleik steini, þegar þeir voru reknir inn í milliriðlakeppninnar. Leikið var um píramídann. Geysilegur fögnuður 9. sætið við Frakka en sá leikur tap- braust út í herbúðum Íslendinga eft- aðist með sex marka mun, 29:23. ir sigur á Egyptum 23:20, hringdans Eftir þetta hætti Bogdan sem var stiginn við fögnuð 5.900 áhorf- landsliðsþjálfari og margir af reynd- enda í Park Dome-höllinni. Ísland ari leikmönnum annaðhvort hættu hafði náð besta árangri sínum á HM að leika með landsliðinu eða drógu frá upphafi, hafnaði í fimmta sæti verulega saman seglin. Með upp- með fimmtán stig af átján mögu- sögn Bogdans var ákveðnum kafla í legum, sem er 83% árangur,“ sagði íslenskri handknattleikssögu lokið. Sigmundur Ó. Steinarsson, blaða- Svíar fögnuðu sínum fyrsta maður Morgunblaðsins, m.a. í stór- heimsmeistaratitli frá 1954 þegar skemmtilegri frásögn eftir leikinn í þeir lögðu ólympíumeistara Sovét- Morgunblaðinu sunnudaginn 1. júní. manna, 27:23, í úrslitaleik. Rúmenar hirtu bronsið. Þeir lögðu ríkjandi Stoltur af strákunum heimsmeistara Júgóslava, 27:21. „Strákarnir voru ákveðnir að ná fimmta sætinu og með baráttu og Góður endasprettur í Austur- dugnaði tókst þeim það. Ég er stolt- ríki tryggði HM-farseðil 1993 ur af þeim og það er mikill heiður Ísland tók þar með einu sinni enn fyrir mig að fá að þjálfa þá,“ sagði þátt í B-heimsmeistarakeppni, þeirri Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari síðustu sem haldin var, í Austurríki sem var skælbrosandi eftir leikinn snemma árs 1992. Eftir misjafnt gegn Egyptum þegar hann ræddi gengi framan af náði íslenska liðið við blaðamann Morgunblaðsins í mjög góðum endaspretti í leiknum mótslok. við Sviss um þriðja sætið og innsigl- „Það tekur á að leika níu lands- aði farseðil á HM árið eftir sem fram leiki á aðeins fjórtán dögum. Það er fór í Svíþjóð. Áður en að því kom tók komin þreyta í mína menn ég efast íslenska landsliðið óvænt þátt í Ól- um að við hefðum getað leikið einn ympíuleikunum í Barcelona sumarið leik til viðbótar,“ sagði Þorbjörn 1992. Liðið kom inn með skömmum ennfremur við Morgunblaðið. fyrirvara eftir að Júgóslövum var Rússar endurheimtu heimsmeist- varpað á dyr eftir borgarastyrjöld aratitilinn með sigri á Svíum í úr- sem ríkti í landi sem leiddi til klofn- slitaleik, 23:21. Fráfarandi heims- ings þess upp í nokkur ríki. meistarar Frakka hlutu brons eftir Skemmst er frá því að segja að ís- að hafa lagt Ungverja með einu lenska liðið hafnaði í fjórða sæti í Morgunblaðið/RAX marki, 28:27. handknattleikskeppni Ólympíu- 2003 Dagur Sigurðsson, Róbert Sighvatsson og Sigurður Bjarnason fagna sigri á Júgóslövum, 32:27, á HM í Portú- Glæsilegur árangur á HM 1997 leikanna í Barcelona og jók það gal 2003. Ísland náði þar með 7. sæti og keppnisrétti á Ólympíuleikunum í Aþenu árið eftir. dugði íslenska landsliðinu skammt. nokkuð á bjartsýnina um gott gengi Það tók þátt í undankeppni fyrir á HM árið eftir. HM 1999 sem haldið var í Egypta- landi. Íslenska liðið komst ekki Vonbrigði með áttunda sæti Þegar Íslendingar stöðvuðu „smugu- Besti árangurinn náðist 1997 » áfram úr undankeppninni og var því Íslenska landsliðið hóf keppni á veiðar“ Norðmanna í seinni hálfleik – Á HM 1997 náði íslenska lands- ekki á meðal þátttökuliða í Egypta- HM í Svíþjóð 1993 með því að tapa tóku þá í landhelgi, var ekkert annað að liðið sínum besta árangri til þessa. landi. Þá urðu Svíar heimsmeist- fyrir heimsmeisturum Svía í Gauta- Það hafnaði í fimmta sæti og það arar, hefndu fyrir tapið fyrir Rúss- borg, 21:16. Á eftir fylgdu sigrar á gera en að færa þá í land og fagna sigri á sem meira var, liðið tapaði aðeins um tveimur árum áður og lögðu þá í Ungverjum, 25:21, og á Bandaríkj- æsispennandi lokaspretti einum leik, gerði eitt jafntefli en úrslitaleik, 25:24. Júgóslavar, sem unum, 34:19. Ísland fór áfram í milli- vann sjö leiki. Eina tapið var fyrir lögðu stein í götu íslenska liðsins í riðla með tvö stig. Þar byrjaði liðið á Ungverjum í leiknum sem skar úr undankeppninni, höfnuðu í þriðja að tapa fyrir Þjóðverjum, 23:16, eftir LIÐIÐ 1990 LIÐIÐ 1995 um hvor þjóðin kæmist í undan- sæti eftir öruggan sigur á Spánverj- að hafa verið 10:5 undir í hálfleik. Þá úrslit. um, 27:24. tók við tap fyrir Rússum 27:19. Ekki voru neitt sérstakar vonir Nokkur sárabót var öruggur sigur á Einar Þorvarðarson ...... 7 / 0 Bergsveinn Bergsveinsson...... 7 / 0 gerðar til íslenska liðsins fyrir Dauft í Frakklandi Dönum, 27:22, í lokaleik milliriðla- Guðmundur Hrafnkelsson...... 7 / 0 Guðmundur Hrafnkelsson...... 6 / 0 keppnina sem fram fór í Kumamoto í Íslenska landsliðið komst inn á Leifur Dagfinnsson ...... 0 / 0 Sigmar Þröstur Óskarsson...... 1 / 0 keppninnar. Þar með var ljóst að ís- Alfreð Gíslason...... 7 / 29 Geir Sveinsson ...... 7 / 28 Japan. Leikirnir voru sýndir síðla EM árið 2000 í fyrsta sinn í sögu lenska landsliðið spilaði um sjöunda Kristján Arason ...... 7 / 24 Patrekur Jóhannesson...... 7 / 16 nætur eða árla dags. Það voru ekki keppninnar og síðan á HM árið eftir. sætið við Tékka. Sú viðureign tap- Þorgils Óttar Mathiesen ...... 7 / 13 Júlíus Jónasson...... 7 / 15 margir landsmenn sem rifu sig á Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari aðist naumlega, 22:21, og áttunda Geir Sveinsson ...... 7 / 10 Ólafur Stefánsson...... 7 / 11 fætur til þess að fylgjast með tveim- var talsvert gagnrýndur eftir slakan sætið var niðurstaðan. Nokkur von- Guðmundur Þ. Guðmundsson ...... 6 / 13 Sigurður Sveinsson ...... 7 / 11 ur fyrstu leikjunum, sigur á Japan, árangur á EM 2000 og svo fór að brigði voru með þennan árangur, en Valdimar Grímsson ...... 6 / 5 Jón Kristjánsson...... 7 / 9 24:20, og jafntefli við Alsír, 27:27. hann sagði starfi sínu lausu eftir HM Sigurður Sveinsson ...... 6 / 3 Valdimar Grímsson ...... 6 / 34 það var svo sem ekki í fyrsta sinn. Bjarki Sigurðsson...... 5 / 21 Bjarki Sigurðsson...... 5 / 8 Sigur á Júgóslövum í spennu- í Frakklandi 2001 þar sem Ísland Rússar urðu heimsmeistarar. Þeir Júlíus Jónasson...... 5 / 13 Dagur Sigurðsson...... 5 / 3 þrungnum leik, 27:18, varð hins veg- hafnaði í 11. sæti. Liðið vann Portú- lögðu Frakka, 28:19, í úrslitaleik. Sigurður Gunnarsson...... 5 / 8 Einar Gunnar Sigurðsson...... 5 / 1 ar til þess að kveikja í þjóðinni og gal og Marokkó í riðlakeppninni, Svíar urðu að gera sér að góðu að sjá Héðinn Gilsson...... 4 / 4 Konráð Olavsson...... 4 / 8 sennilega einnig í liðinu. Í framhald- tapaði fyrir Svíum og Egyptum og á bak heimsmeistaratitlinum og Jakob Sigurðsson ...... 3 / 3 Gústaf Bjarnason...... 2 / 8 inu komu sigrar á Litháen, 21:19, og gerði jafntefli við Tékka, 29:29. gera sér þriðja sætið að góðu eftir Óskar Ármannsson...... 2 / 2 Gunnar Beinteinsson...... 1 / 2 Sádi-Arabíu, 25:22. Ísland vann sinn Þrátt fyrir þetta var möguleiki á sigur á Sviss, 26:19, í leik um brons- Þjálfari: Bogdan Kowalczyk. Þjálfari: Þorbergur Aðalsteinsson. riðil og mætti Noregi í leik sem skar sæti í 8-liða úrslitum með því að ið. úr hvor þjóðin fengi sæti í 8-liða úr- leggja Júgóslava í úrslitaleik um LIÐIÐ 1993 LIÐIÐ 1997 slitum. Íslenska liðið lék við hvern sætið. Það gekk ekki og Ísland tap- Stefnt hátt á heimavelli sinn fingur í síðari hálfleik gegn aði með fjögurra marka mun, 31:27, Þá tók við heimsmeistarakeppnin Norðmönnum og vann, 32:28, eftir og fór heim við svo búið. á heimavelli 1995. Þar sem Íslend- Guðmundur Hrafnkelsson...... 7 / 0 Guðmundur Hrafnkelsson...... 9 / 0 að hafa verið tveimur mörkum undir Frakkar urðu heimsmeistarar á ingar voru gestgjafar komust þeir Bergsveinn Bergsveinsson...... 5 / 0 Bergsveinn Bergsveinsson...... 8 / 0 í hálfleik, 15:13. nýjan leik. Þeir unnu Svía í úrslita- Sigmar Þröstur Óskarsson...... 2 / 0 Reynir Þór Reynisson...... 1 / 0 hjá undankeppni. Miklar vonir voru Sigurður Sveinsson ...... 7 / 37 Valdimar Grímsson ...... 9 / 52 leik. Júgóslavar unnu Egypta í við- gerðar til liðsins sem skipað var Smuguveiðar Norðmanna ureign um þriðja sætið. Geir Sveinsson ...... 7 / 21 Patrekur Jóhannesson...... 9 / 40 stöðvaðar blöndu af yngri og eldri leik- Bjarki Sigurðsson...... 7 / 19 Geir Sveinsson ...... 9 / 28 Guðmundur Þórður Guðmunds- mönnum. Með þeirra sem þá stigu Júlíus Jónasson...... 7 / 16 Ólafur Stefánsson...... 9 / 26 „Þegar Íslendingar stöðvuðu son tók við þjálfun landsliðsins vorið sín fyrstu skref á heimsmeistara- Gunnar Gunnarsson ...... 7 / 13 Róbert Julian Duranona...... 9 / 26 „smuguveiðar“ Norðmanna í seinni 2001 af Þorbirni. Undir stjórn Guð- móti voru Ólafur Stefánsson og Dag- Héðinn Gilsson...... 6 / 15 Dagur Sigurðsson...... 9 / 16 hálfleik – tóku þá í landhelgi, var mundar hafnaði íslenska landsliðið í ur Sigurðsson. Aðrir voru að kveðja Valdimar Grímsson ...... 6 / 4 Júlíus Jónasson...... 9 / 7 ekkert annað að gera en að færa þá í fjórða sæti á EM 2002. Þar af leið- Einar Gunnar Sigurðsson...... 6 / 3 Gústaf Bjarnason...... 8 / 20 landsliðið eins og Sigurður Sveins- Gunnar Beinteinsson...... 5 / 12 Björgvin Þ. Björgvinsson ...... 5 / 8 land og fagna sigri á æsispennandi andi voru talsverðar vonir bundnar son. Stefnan var sett á eitt af sex Sigurður Bjarnason...... 5 / 7 Bjarki Sigurðsson...... 5 / 6 lokaspretti,“ sagði Sigmundur Ó. við landsliðið, einu sinni sem oftar, efstu sætunum með von um að kom- Patrekur Jóhannesson...... 3 / 7 Konráð Olavsson...... 4 / 5 Steinarsson, blaðamaður Morgun- þegar kom að HM 2003 sem haldið ast í undanúrslit á fyrsta heims- Gústaf Bjarnason...... 2 / 2 Róbert Sighvatsson...... 3 / 2 blaðsins, í afar líflegri frásögn eftir var með takmörkuðum glæsibrag í meistaramótinu með 24 þátt- Konráð Olavsson...... 2 / 2 Jason Ólafsson ...... 2 / 0 leikinn en hann var með liðinu í Jap- Portúgal. tökuþjóðum, átta fleiri en áður. Þjálfari: Þorbergur Aðalsteinsson. Þjálfari: Þorbjörn Jensson. an. Byrjunin var ekki sem verst hjá Íslenska liðið átti þar með mögu- Ferskleikinn frá EM íslenska liðinu á heimavelli. Það leika á að komast í undanúrslit á HM ekki fyrir hendi lagði Bandaríkin, þá Túnis og loks því snemma heim með skottið á milli „Hvaða vitleysingi datt í hug en til þess varð liðið að leggja Ung- Ísland hafnaði í öðru sæti í riðla- Ungverja. Síðan tóku við tapleikir lappanna og áhorfendurnir með. að spila þennan leik í Álaborg?“ verja. Það tókst ekki og Ungverjar keppni HM eftir sigur Áströlum, við Suður-Kóreu og Sviss. Ský dró „Við vorum bara hreinlega ekki Sögulegur sigur á Dönum í úr- fögnuðu eins marks sigri, 26:25. 55:15, þann stærsta sem íslenska fyrir sólu og eftir að Rússar kjöl- með nógu gott lið á þessum tíma til slitaleik í Álaborg hinn 1. desember Vonbrigðin voru mikil í herbúðum landsliðið hefur unnið á heimsmeist- drógu íslenska liðið í þéttsetinni þess að ná þeim árangri sem stefnt 1996 tryggði Íslendingum farseð- íslenska liðsins en það lagði ekki ár- aramóti og síðan Portúgal og Katar Laugardalshöllinni, 25:12, var ljóst var að,“ sagði Geir Sveinsson, fyrir- ilinn á HM árið eftir en Danir sátu ar í bát. Menn voru ákveðnir í að rífa og Grænland. Tap fyrir Þjóðverjum í að sæti í 8-liða úrslitum var end- liði íslenska landsliðsins, nýverið eftir með sárt ennið. Engu var líkara sig upp og gera það besta úr stöð- lokaleik riðlakeppninnar, 34:29, anlega gengið íslenska liðinu úr þegar hann horfði til baka til ársins en íslenska liðið væri á heimavelli í unni, vinna leikina tvo sem eftir voru skipti ekki miklu máli en ljóst var greipum. Til að bæta gráu ofan á 1995. leiknum í Álaborg en Íslendingar og tryggja sér 5. sætið. Það tókst. samt að ekki var sami ferskleikinn svart tapaði Ísland fyrir Hvíta- Frakkar urðu heimsmeistarar í búsettir í Danmörku og grann- Fyrst var Spánverjum „rúllað upp“, yfir liðinu og árið á undan á EM. Rússlandi, 29:24, og komst þar með fyrsta sinn þegar þeir lögðu Króata, löndum keyptu upp nærri því alla 32:23, og síðan voru Egyptar lagðir í Einkum var varnarleikurinn ekki ekki í keppnina um 9.-12. sætið og 23:19, í úrslitaleik. Svíar fengu miða á leikinn og voru í miklum viðureign um 5. sætið. Besti árangur eins góður og áður en hann var aðal niðurstaðan varð 14. sæti. brosnið aðra heimsmeistarakeppn- meirihluta nærri 2.000 áhorfenda. Íslands á HM var staðreynd. íslenska liðsins á EM 2002. ina í röð. „Hvaða vitleysingi datt í huga að Danir settu svip á Kópavog Eftir HM 1995 sagði Þorbergur spila þennan leik í Álaborg?“ spurði „Sigling niður Níl“ Ólympíusæti tryggt 2004 Stókostlegt tap var á keppninni og Aðalsteinsson starfi landsliðsþjálf- hinn sænski landsliðsþjálfari Dana, „Kumamoto-ævintýrinu er lokið. Í millriðli vann Ísland lið Póllands, sárafáir útlendingar sóttu okkur ara lausu eftir fimm ára starf. Við Ulf Schefvert, í leikslok. Danir svör- „Strákarnir okkar“ enduðu það á 33:29, eftir að hafa spilað frábæran heim vegna hennar. Helst voru það starfinu tók önnur fyrrverandi uðu Schefvert fullum hálsi og sögðu viðeigandi hátt, með siglingu niður síðari hálfleik og snúið leiknum sér í frændur okkar Danir sem komu og landsliðskempa, Þorbjörn Jensson. hann tala svo slaka dönsku að leik- Níl. Þeir buðu Egypta velkomna til hag en Pólverjar voru þremur mörk- settu svip á Kópavog um tíma þar Næstu ár var fjárhagur HSÍ í mol- menn hefðu ekki skilið hann á ögur- leiks með því að leika píramídavörn um yfir í hálfleik. Síðan tók við sem lið þeirra spilaði. Hafi íslenska um eftir HM og fleiri ævintýri árin á stundu. Það væri frekar ástæða fyrir gegn þeim – og þegar þeir voru bún- naumt tap fyrir Spáni, 31:32. landsliðið verið slakt í keppninni var undan. Það kom þó ekki í veg fyrir tapinu en sú staðreynd að leikið ir að ná góðum tökum á leiknum, Ísland sá á bak leik um 5. sæti það danska hreint afleitt. Danir fóru að Ísland komst inn á HM 1997. hefði verið í Álaborg. voru Egyptar eins og steingerðir mótsins þegar það tapaði fyrir Rúss- ENNEMM / SÍA / NM45022 jseðr gkprtegasmtnj ygi adisvðuhiin íae iivgrhekríöygsjrkpu adisásó ad glo og landi sjó, á www.mila.is landsins öryggisfjarskiptum í hlekkur mikilvægur er dreifileiðu Míla og umheiminn. aðstöðu við fyrir afþreyingarfyrirtækjum landsins byggðir og tengja síma- sem fjarskipta-, koparstrengja sér og Míla ljósleiðara Íslandi. á fjarskiptanet fullkomnasta rekur og upp byggir Míla frhfðo emísóvri i þín. til sjónvarpið í heim leikjunum og skilum hafið og yfir HM á landsliðið íslenska brot við hvetjum augljóst dæmt, eða ekkert mark og og línusending glæsileg okkur, tap, óvænt eða eða þá sigur á öruggur mínútur út, tvær stöngin eða inn stöngin er það sem Hvort fa Ísland! Áfram Míhandbolta í HM íæ samskipta Lífæð mumnet fti. 10 | MORGUNBLAÐIÐ um, 30:27. Þá stóð eftir viðureign um ekki færri en 700 Íslendingar munu 7. sæti mótsins við Júgóslava sem hafa fylgt liðinu til Magdeburg í skar úr um hvor þjóðin kæmist á Ól- riðlakeppnina. ympíuleikana árið eftir. Íslenska Ísland vann Túnis í milliriðli, tap- landsliðið stóðst pressuna og vann, aði fyrir Póllandi með tveggja 32:27, í afar vel útfærðum leik. marka mun en lagði Slóvena í hörku- Króatar urðu heimsmeistarar í leik með einu marki, 32:31. Eftir það fyrsta sinn eftir framlengdan úr- tók við tap fyrir Þjóðverjum í Dort- slitaleik við Þjóðverja, 34:31, og mund, 33:28. Þar með var ljóst að ís- Frakkar höfnuðu í þriðja sæti eftir lenska liðið átti möguleika á að kom- sigur á Spánverjum. ast í undanúrslit. Til þess varð það Túnis var gestgjafi heimsmeist- að vinna Dani í Color-Line- aramótsins 2005 eftir að hafa haft íþróttahöllinni í Hamborg. betur í kapphlaupi við Þjóðverja. Lítil reisn var yfir mörgu í mótshaldi Hársbreidd frá undanúrslitum Túnisbúa og m.a. keppti íslenska Í magnþrungnum og framlengdum landsliðið í keppnishúsi þar sem hit- spennuleik höfðu Danir betur, 42:41, inn var innan við tíu stig, auk þess og tyggðu sér sæti í undanúrslitum sem dúfur flugu um salina og víða þar sem íslenska landsliðið átti alla hafði ekki verið þrifið lengi hafi það möguleika á að vinna einnig. Af- þá einhvern tímann verið gert. drifarík mistök voru gerð í stöðunni 38:37 fyrir Ísland og liðið hafði bolt- Viggó mætti með unga sveit ann. Sending Loga Geirssonar á Íslenska landsliðið mætti galvaskt samherja bilaði og Danir unnu bolt- til leiks undir stjórn Viggós Sigurðs- ann og skoruðu og jöfnuðu metin og sonar sem tekið hafði við þjálfun komust yfir í framhaldinu. 15 sek- landsliðsins af Guðmundi Þórði haust- úndum fyrir leikslok gat íslenska lið- ið 2004, eftir Ólympíuleikana í Aþenu. ið skorað 42. markið. Leikkerfi gekk Viggó „hreinsaði“ verulega til í hópn- fullkomlega upp en skot Alexanders um og valdi marga nýliða og lét nokk- Petersson fór í innanverða mark- urn hóp leikmanna sem höfðu staðið í stöng Dana og þaðan út á völlinn. eldlínunni árin á undan sigla sinn sjó. Danir stilltu upp í leikkerfi og Má þar nefna Guðmund Hrafnkelsson tryggðu sér sigurinn að viðstöddum markvörð, Rúnar Sigtryggsson, Sig- nærri 14.000 áhorfendum, þar af á að fús Sigurðsson og Róbert Sig- giska nærri 1.000 Íslendingum. hvatsson. Dagur Sigurðsson, Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðs- „Lille Islænding“ son héldu sætum sínum ásamt Einari skoraði 15 mörk Erni Jónssyni. Yngri menn, s.s. Einar „Vonbrigðin eru gríðarleg og það Hólmgeirsson, Róbert Gunnarsson, er erfitt að lýsa þeim á þessari Arnór Atlason, Logi Geirsson, Hreið- stundu,“ sagði Snorri Steinn Guð- ar Levy Guðmundsson, Ingimundur jónsson, leikstjórnandi íslenska Ingimundarson og Vignir Svavarsson landsliðsins, í samtali við Morgun- voru kallaðir inn auk þess sem Alex- blaðið eftir leikinn í Hamborg. ander Petersson var orðinn löglegur Snorri Steinn „lille Islænding“ eins en hann hafði fengið íslenskt ríkisfang og Danir kölluðu hann átti frábæran tveimur árum áður. leik og skoraði m.a. 15 mörk, þar af Ísland byrjaði á jafntefli við Tékka, fjögur úr vítakasti. 34:34, eftir að hafa verið átta mörkum „Maður getur ekki verið nær sigri undir, 30:22, þegar fimmtán mínútur en þetta, þegar við áttum stangar- voru til leiksloka. Síðan tók við tap skot fimmtán sekúndum fyrir leiks- fyrir Slóvenum í miklum spennuleik, lok, og síðan náðu Danirnir að 32:31. Í báðum leikjum þótt dóm- kreista fram sigur á síðustu sekúnd- gæslan ekki vera góð og töldu sumir unni. Þetta er grátleg niðurstaða þar að nokkuð hefði hallað á íslenska liðið sem ég er enn þeirrar skoðunar að á „krítískum“ augnablikum. við séum með betra lið en Danir. Það var ljóst efir jafntefli við Þegar vörnin gengur ekki upp þá er Tékka og tap fyrir Slóvenum að engin markvarsla og þessi atriði möguleikar Íslands á að komast urðu okkur fyrst og fremst að falli,“ áfram væru veikir. Sigur á Kúveit, sagði Snorri og bætti við: „Það kem- 30:21, átti að vera upphitun fyrir við- ur að því að við náum þessum áfanga ureignina við Rússa sem varð að [að komast í undanúrslit á HM]. Við vinnast til að möguleiki væri á sæti í Morgunblaðið/Günter Schröder erum ekki af baki dottnir.“ undanúrslitum. Skemmst er frá því 2007 Sigur Íslendinga á Frökkum í Magdeburg verður lengi í minnum hafður en átta mörk skildu liðin að í leikslok. Hvort það gerist nú í Svíþjóð skal að segja að þar áttu íslensku leik- Hér er það Ásgeir Örn Hallgrímsson sem brýst í gegnum frönsku vörnina og skorar. ósagt látið. Tíu þeirra leikmanna mennirnir aldrei verulega mögu- sem tóku þátt í fyrrgreindum leik leika í síðari hálfleik eftir að Rússar við Dani verða í eldlínunni á HM að styrktu vörn sína. Þeir unnu örugg- 2007 og stýrði því í keppninni en til þessu sinn. an sigur, 29:22, eftir að jafnt var í halds og trausts hafði hann Guð- Undir lokin var munurinn orðinn svo » Fetuðu ekki fótsporin frá 1997 hálfleik, 12:12. mund Þórð Guðmundsson. Óhætt er mikill að Alfreð þjálfari varð að taka Ísland var á leið heim frá Túnis að að segja að á ýmsu hafi gengið þegar leikhlé og biðja menn að slaka á. Ólíkt HM 1997 þegar íslenska lið- lokinni riðlakeppninni og aðeins var á hólminn var komið. Riðlakeppnin ið stóð í þeim sporum að tapa leikn- leikið upp á stoltið í lokaleiknum við fór fram í Magdeburg. Eftir öruggan um um sæti í undanúrslitum þá Alsír sem vannst örugglega, 34:25. sigur á Áströlum í fyrsta leik, 45:20, misstu leikmenn íslenska liðsins Ísland hafnaði í 15. sæti, kynslóða- tók við tapleikur á móti Úkraínu. Út- móðinn nú. Þeir töpuðu tveimur síð- skiptin höfðu kostað sitt en þau skil- lit var fyrir að íslenska liðið væri á LIÐIÐ 2001 LIÐIÐ 2005 ustu leikjum sínum í keppninni eftir uðu sér hins vegar í góðum árangri á leið í keppni um forsetabikarinn en Danaleikinn, fyrir Rússum, 28:25, og EM árið eftir undir stjórn Viggós. um hann bitust þau lið sem heltust Spánverjum, 40:36. Á HM 1997 vann Spánverjar urðu heimsmeistarar í úr leik að lokinni riðlakeppninni. Birkir Ívar Guðmundsson...... 6 / 0 Birkir Ívar Guðmundsson...... 5 / 0 íslenska landsliðið tvo síðustu leik- fyrsta skipti í Túnis. Þeir unnu Kró- Allt snerist um síðasta leik Ís- Guðmundur Hrafnkelsson...... 6 / 0 Roland Valur Eradze ...... 4 / 0 ina og hafnaði í 5. sæti. Áttunda sæt- ata örugglega í úrslitaleik, 40:34. lands í riðlakeppninni við Frakka. Ólafur Stefánsson...... 6 / 32 Hreiðar Levy Guðmundsson ...... 1 / 0 ið var staðreynd á HM í Þýskalandi Róbert Julian Duranona...... 6 / 28 Guðjón Valur Sigurðsson...... 5 / 31 Frakkar hrepptu bronsið með sigri á Lítil bjartsýni ríkti um sigur enda Patrekur Jóhannesson...... 6 / 25 Ólafur Stefánsson...... 5 / 25 sem vafalaust var glæsilegasta heimamönnum, 26:25. Frakkar ógnarsterkir um þær Róbert Sighvatsson...... 6 / 17 Róbert Gunnarsson...... 5 / 19 heimsmeistaramót sem haldið hefur mundir og höfðu reynst íslenska lið- verið í karlaflokki. Alfreð sigraði Svíagrýluna Guðjón Valur Sigurðsson...... 6 / 15 Alexander Petersson...... 5 / 18 inu afar erfiðir árin á undan. Þegar á Guðfinnur Kristmannsson...... 6 / 2 Markús Máni Michaelsson ...... 5 / 16 Þjóðverjar urðu heimsmeistarar á Viggó hætti eftir EM í Sviss 2006 hólminn var komið blés íslenska liðið Heiðmar Felixson...... 6 / 0 Einar Hólmgeirsson...... 5 / 14 heimavelli í fyrsta sinn eftir samein- og eftir nokkra leit sættist Alfreð á allar hrakspár undir stjórn Al- Einar Örn Jónsson ...... 5 / 16 Dagur Sigurðsson...... 5 / 7 ingu þýsku ríkjanna 17 árum áður. Gíslason, sem þá var að hætta hjá freðs. Það lék einhvern sinn besta Dagur Sigurðsson...... 5 / 12 Arnór Atlason ...... 5 / 7 Þeir unnu Pólverja örugglega í úr- Aron Kristjánsson ...... 5 / 3 Vignir Svavarsson ...... 5 / 6 Magdeburg og í þann mund að taka leik fyrr og síðar og hreinlega rúllaði Ragnar Óskarsson...... 1 / 2 Logi Geirsson...... 5 / 4 slitaleik. Danir unnu Frakka í leikn- við Gummersbach, á að taka við franska liðinu upp strax frá fyrstu Valgarð Thoroddsen...... 1 / 0 Vilhjálmur Halldórsson ...... 4 / 2 um um bronsið. þjálfun landsliðsins. Hans beið það mínútu með nærri fullkomnum leik. Erlingur Richardsson ...... 1 / 0 Einar Örn Jónsson ...... 3 / 2 Íslenska landsliðið komst ekki á erfiða verkefni að tryggja íslenska Undir lokin var munurinn orðinn svo Þjálfari: Þorbjörn Jensson. Ingimundur Ingimundarson 3 / 2 HM 2009. Vorið 2008 tapaði liðið, landsliðinu sæti á HM í Þýskalandi mikill að Alfreð þjálfari varð að taka Þjálfari: Viggó Sigurðsson. sem þá var aftur komið undir stjórn árið eftir, 2007. Til þess varð ís- leikhlé og biðja menn að slaka á. Guðmundar Þórðar Guðmundssonar lenska landsliðið að vinna Svía í und- Hætta væri á að ef Frakkar töpuðu fyrir Makedóníu í tveggja leikja ein- ankeppni fyrir mótið. Svíar höfðu með meira en tíu marka mun sætu LIÐIÐ 2003 LIÐIÐ 2007 vígi um keppnisréttinn. Íslenska ævinlega reynst íslenska liðinu erf- þeir eftir og Úkraína fylgdi íslenska landsliðið hafði nokkrum dögum áð- iðir á handknattleiksvellinum og var liðinu áfram í milliriðla og þá með ur tryggt sér keppnisrétt á Ólympíu- áratugum saman tala um svokallað fleiri stig en Ísland. Farið var að Guðmundur Hrafnkelsson...... 9 / 0 Birkir Ívar Guðmundsson...... 10 / 0 leikunum síðar það ár. Einbeitingin Svíagrýlu. Alfreð kvað Svíagrýluna í ráðum Alfreð og átta marka sigur, Roland Valur Eradze ...... 9 / 0 Hreiðar Levy Guðmundsson ...... 6 / 0 var fyrir bí þegar mætt var til Make- kútinn þegar íslenska liðið undir 32:24, „látinn nægja“. Ólafur Stefánsson...... 9 / 58 Roland Valur Eradze ...... 4 / 0 dóníu og því fór sem fór. Ísland var Guðjón Valur Sigurðsson...... 9 / 36 Guðjón Valur Sigurðsson...... 10 / 66 hans stjórn vann fyrri leikinn, sem ekki með á HM 2009 í fyrsta sinn í „Lét mig flæða um völlinn“ Patrekur Jóhannesson...... 9 / 33 Snorri Steinn Guðjónsson...... 10 / 53 fram fór í Globen í Stokkhólmi, Einar Örn Jónsson ...... 9 / 32 Ólafur Stefánsson...... 10 / 53 tíu ár. Síðar um sumarið 2008 varð 32:28. Eins marks tap á heimavelli „Nú lét ég mig flæða um völlinn Gústaf Bjarnason...... 9 / 23 Alexander Petersson...... 10 / 48 annað og stærra ævintýri til í Peking 17. júní í Laugardalshöll, 26:25, og treysti á liðið mitt og um leið Aron Kristjánsson ...... 9 / 19 Logi Geirsson...... 10 / 48 í íslenskri handknattleikssögu. skyggði ekki á gleði Íslendinga yfir kemur í ljós hversu sterkt það getur Dagur Sigurðsson...... 9 / 22 Róbert Gunnarsson...... 10 / 19 Gangur þess verður ekki rakinn hér þeirri staðreynd að þeir höfðu verið. Ég óskaði eftir kraftaverki og Heiðmar Felixson...... 9 / 16 Ásgeir Örn Hallgrímsson ...... 10 / 11 enda þekkja það vafalaust flestir svo tryggt sér sæti á HM 2007. Enn sæt- sú ósk rættist,“ sagði Ólafur Stef- Rúnar Sigtryggsson...... 9 / 10 Sigfús Sigurðsson...... 10 / 8 nærri sem það er í tíma. Sigurður Bjarnason...... 8 / 18 Vignir Svavarsson ...... 10 / 5 ari varð staðreyndin af því að Svíar ánsson, fyrirliði íslenska landsliðs- Róbert Sighvatsson...... 8 / 15 Sverre A. Jakobsson ...... 10 / 2 Frakkar voru með langbesta liðið voru felldir úr leik. Alfreð Gíslason ins, við Morgunblaðið eftir sigurinn í Sigfús Sigurðsson...... 7 / 18 Markús Máni Michaelsson ...... 8 / 16 á HM 2009 sem haldið var í Króatíu. varð þjóðhetja á augabragði. Magdeburg. Gunnar Berg Viktorsson ...... 2 / 0 Arnór Atlason ...... 8 / 6 Þeir lögðu heimamenn í úrslitum, Ísland komst áfram í milliriðla og Snorri Steinn Guðjónsson...... 1 / 0 Ragnar Óskarsson...... 3 / 2 24:19. Pólverjar hlutu bronsið með Skin og skúrir í Magdeburg hundruð Íslendinga héldu áfram að Þjálfari: Guðmundur Þ. Guðmundsson. Einar Örn Jónsson ...... 1 / 0 því að skella Evrópumeisturum Alfreð bjó íslenska liðið undir HM streyma til Þýskalands á leikina en Þjálfari: Alfreð Gíslason. Dana, 31:23. Afreksfólkið notar Asics

heilbrigð sál í hraustum líkama

Endursöluaðilar Intersport - Útilíf - Flexor - Stoð - Fjölsport - Ozone - Efnalaug Suðurlands - Sportver Akureyri - Tískuhúsið Sauðárkróki - Fjarðasport Neskaupstað - Veiðiflugan Reyðarfirði. 12 | MORGUNBLAÐIÐ B-riðillinn er krefjandi b Fyrsti leikur Íslands í Svíþjóð verður erfiður b Glíman við Norðmenn bíður þar til síðast b Brasilía og Japan fyrirfram talin slökustu liðin b Hraður uppgangur Austurríkismanna setur svip á riðilinn

hafa hins vegar verið mögur og er MÓTHERJARNIR þetta aðeins önnur keppnin sem Kristján Jónsson Japanir komast inn á síðan þeir [email protected] héldu HM árið 1997. Þeir höfnuðu í 16. sæti í Portúgal árið 2003. Ísland Ísland leikur fimm leiki í B-riðli mætir Japan í Linköping á mánu- heimsmeistarakeppninnar í Svíþjóð daginn klukkan 20:30 að íslenskum sem hefst í dag. Auk Íslands leika í tíma. riðlinum: Ungverjaland, Brasilía, Japan, Austurríki og Noregur. Austurríki með byr í seglin Leikirnir fara fram í Norrköping og Austurríki hefur sótt verulega í Linköping. Þrjú liðanna fara áfram sig veðrið á síðustu árum og ljóst að í milliriðil I sem leikinn verður í Íslendingurinn Dagur Sigurðsson, Jönköping og mæta þar þremur lið- fráfarandi landsliðsþjálfari, á þar um úr A-riðli. nokkurn hlut að máli. Austurrík- Fyrstu mótherjar Íslands í loka- ismenn voru gestgjafar á EM í keppninni verða Ungverjar, þjóð fyrra og handboltinn fékk í kjölfarið með mikla handboltahefð. Ung- byr í seglin þar í landi. Fyrir vikið verjaland tók fyrst þátt á HM árið er stemningin góð í kringum liðið 1958 og er að taka þátt í lokakeppni og er reiknað með því að Austurrík- í sautjánda sinn. Aðeins þrívegis ismenn blandi sér í baráttuna um hefur þeim mistekist að vera á með- að komast í milliriðilinn. Fram- al tíu efstu liðanna sem gefur ágæta gangur þeirra hefur verið hraður og mynd af stöðugleikanum í ung- setur það riðilinn í nokkurt upp- verskum handbolta. Lengst náði nám, því þegar að mótinu kom voru Ungverjaland árið 1986 með stór- Austurríkismenn orðnir talsvert skyttuna Peter Kovacs í broddi sterkari en þegar liðunum var rað- fylkingar, en þá tapaði liðið í úr- að í styrkleikaflokka. Í und- slitaleik gegn gullaldarliði Júgó- ankeppni EM í haust lögðu Austur- slavíu. ríkismenn okkur Íslendinga að velli Veszprém á marga og gerðu jafntefli við Þjóðverja. í liði Ungverjanna Slíkum úrslitum ná einungis alvöru lið. Íslendingar og Ungverjar hafa marga hildi háð á HM en mikilvæg- Fengu silfur á fyrsta mótinu asti leikurinn á milli þjóðanna var HM-saga Austurríkismanna er í vafalítið í átta liða úrslitunum í sjálfu sér lítt áhugaverð nema Kumamoto árið 1997. Ungverjaland kannski fyrir þær sakir að þeir hafði betur 25:26 þar sem refurinn unnu til silfurverðlauna í fyrstu József Éles réð úrslitum. Árin á keppninni sem haldin var í Þýska- undan hafði Íslendingum tekist að landi nasismans árið 1938. Þess má hafa Ungverja undir, bæði á HM í þó geta að einungis fjögur lið Svíþjóð 1993 og á HM á Íslandi mættu til keppni. Þessi frækilega 1995. byrjun þeirra á HM er þó alger Ungverska félagsliðið Veszprém Morgunblaðið/Kristinn undantekning því síðan þá hefur hefur átt mikilli velgengni að fagna Norðmaður Línumaðurinn Bjarte Myrhol er einn besti leikmaður norska liðsins. Hann leikur undir stjórn Guð- Austurríki aðeins tvívegis komist í á undanförnum árum og er liðið mundar Þ. Guðmundssonar hjá Löwen og er þar í harðri samkeppni við Róbert Gunnarsson um stöðu í liðinu. lokakeppnina, 1958 og 1993. Ísland nánast áskrifandi að sæti í Meist- og Austurríki spila á þriðjudaginn í aradeild Evrópu. Ekkert lið í nú ekki eins mikla HM-sögu og vann hinn með eins marks mun. Ís- verðlauna á síðustu mótum. Japan Linköping klukkan 20:30 að íslensk- mótinu er til að mynda með fleiri Ungverjar. Þeir taka þátt í tíunda land tefldi fram mörgum leik- er í þeirri stöðu að þeir geta þó um tíma. leikmenn sem leika í Meistaradeild- skipti en þeirra besti árangur er 16. mönnum í yngri kantinum en þó komið á óvart, aðallega þar sem inni en Ungverjaland. Ljóst er að sæti í Egyptalandi árið 1999. Þó er voru lykilmenn með í för á borð við leikmenn liðsins eru lítt þekktir í Norsku karlarnir í skugganum Ísland mætir öflugu liði í fyrsta leik ljóst að Brasilíumenn hafa talsvert Arnór Atlason, Björgvin Pál Gúst- Evrópu. Liðið æfir auk þess mun Norðmenn verða síðustu and- en liðin mætast í Norrköping á sótt í sig veðrið á handboltavell- avsson og Snorra Stein Guðjónsson. meira saman en gengur og gerst stæðingar Íslendinga í riðlakeppn- morgun klukkan 16 að íslenskum inum og standa bestu þjóðunum Ísland og Brasilía mætast í Norr- hjá Evrópuþjóðunum. Ekkert bend- inni. Ekki er gott að átta sig á því tíma. ekki eins langt að baki og áður. Ís- köping á laugardaginn klukkan 20 ir þó til þess að Japan sé með nærri hversu sterkir Norðmenn verða í Brasilíumenn hafa sótt sig lenska landsliðið fór til Brasilíu síð- að íslenskum tíma. eins sterkt lið og t.d. Suður-Kórea keppninni. Þeir hafa átt flinka astliðið sumar og lék tvo æfinga- svo horft sé til Asíu. handknattleiksmenn síðustu tvo Næstu mótherjar Íslands í Sví- leiki. Ísland vann annan með Japanir lítt þekktir í Evrópu Japan tekur þátt í lokakeppni áratugina en aldrei hefur þeim tek- þjóð verða Brasilíumenn sem eiga þriggja marka mun og Brasilía Japanir eru fyrirfram taldir vera HM í tólfta skipti. Þeim gekk ágæt- ist að blómstra og þeirra besti með slakasta liðið í riðlinum og lega á árum áður og þeirra besti árangur á HM er 6. sæti árið 1958. ættu því ekki að reynast mikil fyr- árangur er 10. sæti í keppninni í Norsku karlarnir hafa staðið í irstaða fyrir lið sem hefur unnið til Frakklandi árið 1970. Hin síðari ár skugganum af hinum sigursælu norsku handknattleikskonum og munu gera enn um sinn. Norska liðið hefur þó verið geysi- HM boltinn 2011 lega öflugt á undanförnum árum og ekki skyldi gera lítið úr því. Þeir hafa verið á meðal keppenda í loka- keppnum HM frá árinu 1997 með einni undantekningu þegar þeir komust ekki til Portúgals árið 2003. Þeim hefur hins vegar gengið frem- ur illa í aðdraganda keppninnar að þessu sinni og fyrst og fremst þess vegna er ekki gott að segja hversu öflugir þeir verða. Frank Löke verður tæpast með í riðlakeppninni og nítján marka maðurinn Kjetil Öflugir TUDOR High Tech Strand er tæpur vegna meiðsla. Handknattleiksáhugamönnum rafgeymar fyrir jeppa. rennur kalt vatn milli skinns og hörunds þegar nafnið Strand er nefnt en hann skoraði 19 mörk á móti Íslandi á EM í Sviss árið 2006. Margir góðir leikmenn Norðmenn búa hins vegar vel og eiga marga frambærilega leikmenn. Borge Lund og Bjarte Myrhol leika báðir undir stjórn Guðmundar Guð- mundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Myrhol heldur þar Róberti fæstíÚtilíf Gunnarssyni fyrir utan byrjunar- liðið sem segir sitthvað um getu hans á línunni. Auk þeirra má nefna Kristian Kjelling og markvörðinn Steinar Ege sem er enn að. Íslend- umboðsaðili Altis ehf Bæjarhrauni 8 ingar glíma við Norðmenn í Linköp- ing á fimmtudaginn klukkan 18:10.

14 | MORGUNBLAÐIÐ

ÞJÁLFARI VINSTRA HORN HÆGRA HORN

Guðmundur Þórður Guðjón Valur Oddur LÍNUMENN Alexander Þórir Guðmundsson Sigurðsson Gretarsson Petersson Ólafsson 50 ára 31 árs 20 ára 30 ára 31 árs Þjálfari RN Löwen RN Löwen (Þýsk.) Akureyri Füchse Berlín (Þýsk.) N-Lübbecke (Þýsk.) (Þýskalandi) 236 landsleikir 10 landsleikir 111 landsleikir 53 landsleikir 1.127 mörk 23 mörk 436 mörk 112 mörk 187cm/83kg 181cm/77kg 186cm/94kg 189cm/84kg AÐSTOÐAR- ÞJÁLFARI Kári Kristján Róbert Vignir Kristjánsson Gunnarsson Svavarsson 26 ára 30 ára 30 ára Wetzlar (Þýsk.) RN Löwen (Þýsk.) Burgdorf (Þýsk.) 16 landsleikir 176 landsleikir 137 landsleikir 24 mörk 556 mörk 149 mörk 198 cm / 106 kg 190 cm / 100 kg 194 cm / 100 kg

RÉTTHENTAR SKYTTUR ÖRVHENTAR SKYTTUR Óskar Bjarni Óskarsson 37 ára Þjálfari Vals

TÆKNI- MIÐJUMENN MAÐUR Arnór Sigurbergur Ásgeir Örn Ólafur Atlason Sveinsson Hallgrímsson Stefánsson 26 ára 23 ára 26 ára 37 ára AG (Dan.) Rheinland (Þýsk.) Burgdorf (Þýsk.) RN Löwen (Þýsk.) 101 landsleikur 31 landsleikur 136 landsleikir 303 landsleikir 241 mörk 41 mörk 179 mörk 1.456 mörk 191cm/91kg 192cm/90kg 191cm/92kg 196cm/94kg Aron Snorri Steinn Pálmarsson Guðjónsson Gunnar 20 ára 29 ára Magnússon Kiel (Þýsk.) AG (Dan.) 33 ára 29 landsleikir 170 landsleikir Þjálfari Kristiansund 73 mörk 626 mörk (Noregi) 193cm/96kg 187cm/86kg

Annað starfsfólk: Ingibjörg Ragnarsdóttir Íslenska landsliðið nuddari og fararstjóri Pétur Örn Gunnarsson sjúkraþjálfari Brynjólfur Jónsson áHM2011 læknir

VARNARMENN

Ingimundur MARKMENN Sverre Andreas Ingimundarson Jakobsson 30 ára 33 ára AaB (Dan.) Grosswallstadt (Þýsk.) 83 landsleikir 98 landsleikir 60 mörk 20 mörk 193cm/96kg 196cm/97kg

Björgvin Páll Hreiðar Levy Gústavsson Guðmundsson 25 ára 30 ára Kadetten (Sviss) Emsdetten (Þýsk.) 78 landsleikir 107 landsleikir 3 mörk 2 mörk 193cm/92kg 193cm/96kg

16 | MORGUNBLAÐIÐ

Sæti á ÓL Leikjadagskráin á HM 2011 í Svíþjóð í London í A–riðill B–riðill C–riðill D–riðill húfi á HM Leikið í Kristianstad og Lundi Leikið í Norrköping og Linköping Leikið í Malmö og Lundi Leikið í Gautaborg Úrslit: Úrslit: Úrslit: Úrslit: 14. jan. klukkan 17.00 14. jan. klukkan 16.00 14. jan. klukkan 17.00 13. jan. klukkan 19.15 Ekki verður einungis leikið upp á Frakkland – Túnis ___:___ Ísland – Ungverjaland ___:___ Króatía – Rúmenía ___:___ Svíþjóð – Chile ___:___ heiður og verðlaun á heimsmeist- aramótinu í Svíþjóð. Þar verður 14. jan. klukkan 17.15 14. jan. klukkan 18.10 14. jan. klukkan 19.15 14. jan. klukkan 17.15 einnig keppt um sex sæti í undan- Þýskaland – Egyptaland ___:___ Noregur – Japan ___:___ Danmörk – Ástralía ___:___ S–Kórea – Argentína ___:___ keppni Ólympíuleikanna sem fram 14. jan. klukkan 19.15 14. jan. klukkan 20.30 14. jan. klukkan 19.45 14. jan. klukkan 19.15 fara í London eftir tvö ár. Liðin Spánn – Bahrain ___:___ Austurríki – Brasilía ___:___ Serbía – Alsír ___:___ Pólland – Slóvakía ___:___ sem hafna í öðru til sjöunda sæti komast í undankeppni Ólympíu- 16. jan. klukkan 15.15 15. jan. klukkan 15.30 16. jan. klukkan 17.00 15. jan. klukkan 15.15 leikanna sem Alþjóðahandknatt- Bahrain – Þýskaland ___:___ Ungverjaland – Noregur ___:___ Ástralía – Serbía ___:___ Chile – S–Kórea ___:___ leikssambandið, IHF, stendur fyrir 16. jan. klukkan 16.30 15. jan. klukkan 17.45 16. jan. klukkan 19.00 15. jan. klukkan 17.15 í annað sinn 6. til 8. apríl á næsta Túnis – Spánn ___:___ Japan – Austurríki ___:___ Alsír – Króatía ___:___ Slóvakía – Svíþjóð ___:___ ári. Fyrsta undankeppni fyrir ÓL var háð í lok maí og byrjun júní 16. jan. klukkan 17.45 15. jan. klukkan 20.00 16. jan. klukkan 19.15 15. jan. klukkan 19.15 2008 og var Ísland þar á meðal Egyptaland – Frakkland___:___ Brasilía – Ísland ___:___ Rúmenía – Danmörk ___:___ Argentína – Pólland ___:___ þátttökuþjóða. Nú hefur verið 17. jan. klukkan 17.30 17. jan. klukkan 16.00 17. jan. klukkan 17.00 17. jan. klukkan 15.15 ákveðið að flytja keppnina fram Spánn – Þýskaland ___:___ Ungverjaland – Brasilía ___:___ Króatía – Ástralía ___:___ Slóvakía – Argentína ___:___ um tvo mánuði. Heimsmeistararnir fá sjálfkrafa 17. jan. klukkan 19.30 17. jan. klukkan 18.10 17. jan. klukkan 17.00 17. jan. klukkan 17.15 keppnisrétt á ÓL 2012, en þjóð- Frakkland – Bahrain ___:___ Noregur – Austurríki ___:___ Rúmenía – Alsír ___:___ Pólland – Chile ___:___ irnar sex sem lenda í næstu sæt- 17. jan. klukkan 19.45 17. jan. klukkan 20.30 17. jan. klukkan 19.15 17. jan. klukkan 19.15 um fara í forkeppnina sem eins og Túnis – Egyptaland ___:___ Ísland – Japan ___:___ Danmörk – Serbía ___:___ Svíþjóð – S–Kórea ___:___ áður mun fara fram í þremur fjög- urra liða riðlum. Auk sex Evr- 19. jan. klukkan 17.00 18. jan. klukkan 16.00 19. jan. klukkan 17.00 18. jan. klukkan 15.15 ópuþjóða bætast við tvær þjóðir Bahrain – Túnis ___:___ Japan – Ungverjaland ___:___ Serbía – Króatía ___:___ Chile – Slóvakía ___:___ frá Afríku, þær sem hafna í öðru 19. jan. klukkan 17.15 18. jan. klukkan 18.10 19. jan. klukkan 19.15 18. jan. klukkan 17.15 og þriðja sæti í Afríkukeppninni á Þýskaland – Frakkland ___:___ Noregur – Brasilía ___:___ Danmörk – Alsír ___:___ S–Kórea – Pólland ___:___ næsta ári, ein þjóð frá Asíu og ein frá Ameríku. 19. jan. klukkan 19.30 18. jan. klukkan 20.30 19. jan. klukkan 19.30 18. jan. klukkan 19.15 [email protected] Spánn – Egyptaland ___:___ Austurríki – Ísland ___:___ Ástralía – Rúmenía ___:___ Svíþjóð – Argentína ___:___ 20. jan. klukkan 17.00 20. jan. klukkan 16.00 20. jan. klukkan 17.00 20. jan. klukkan 15.15 Egyptaland – Bahrain ___:___ Brasilía – Japan ___:___ Alsír – Ástralía ___:___ S–Kórea – Slóvakía ___:___ Milljónir á 20. jan. klukkan 17.30 20. jan. klukkan 18.10 20. jan. klukkan 19.15 20. jan. klukkan 17.15 Þýskaland – Túnis ___:___ Ísland – Noregur ___:___ Króatía – Danmörk ___:___ Argentína – Chile ___:___ milljónir ofan 20. jan. klukkan 19.45 20. jan. klukkan 20.30 20. jan. klukkan 19.30 20. jan. klukkan 19.15 ___:______:______:______:___ Auk gullverðlaunapenings og bik- Frakkland – Spánn Austurríki – Ungverjal. Serbía – Rúmenía Pólland – Svíþjóð ars fær sigurlið heimsmeistara- mótsins 200.000 svissneska franka í sigurlaun á heimsmeist- aramótinu í handknattleik í Sví- þjóð. Það er jafnvirði um 24,5 milljóna króna. Fyrir annað sætið verða greiddir 150.000 sviss- neskir frankar, um 18,3 milljónir Milliriðill I Milliriðill II króna. Liðið sem hafnar í þriðja Leikið í Jönköping Leikið í Malmö og Lundi sæti fær í sinn hlut 75.000 22. jan. 24. jan. 25. jan. 22. jan. 23. jan. 25. jan. franka, jafnvirði 9,1 milljónar A2 ______–B3______B1 ______–A2______A3 ______–B3______C2 ______–D3______D1 ______–C2______C3 ______–D3______króna og 25.000 frankar koma í 22. jan. 24. jan. 25. jan. 22. jan. 23. jan. 25. jan. hlut þess liðs sem hafnar í fjórða ______sæti, rétt rúmlega 3 milljónir A3 –B1 B3 –A1 A2 –B2 C3 –D1 D3 –C1 C2 –D2 króna. Það er því eftir talsverðu 22. jan. 24. jan. 25. jan. 22. jan. 23. jan. 25. jan. að slægjast að komast í undan- A1 ______–B2______B2 ______–A3______A1 ______–B1______C1 ______–D2______D2 ______–C3______C1 ______–D1______úrslit á HM að þessu sinni. Verðlaunafé hefur hækkað nokkuð frá síðasta heimsmeist- aramóti, nærri því tvöfaldast. Ástæða þess er ekki síst sú að Al- þjóðahandknattleikssambandið náði hagstæðari samningum á sölu sjónvarpsréttar frá mótunum 2009 til og með 2013. Þýski vef- Úrslitaleikir urinn -World telur að 27. jan. Kristianstad kl. 17.00 28. jan. Kristianstad/Malmö 28. jan. Kristianstad 30. jan. Malmö kl. 13.30 IHF hafi fengið á milli 75 og 80 Leikið um 11. sæti Leikið um 7. sæti Undanúrslitaleikur Leikur um bronsið milljónir svissneskra franka fyrir 27. jan. Kristianstad kl. 19.30 kl. 16.00 söluna á sýningarréttinum að 28. jan. Kristianstad/Malmö 28. jan. Malmö 30. jan. Malmö þessum þremur mótum. Leikið um 9. sæti Leikið um 5. sæti Undanúrslitaleikur Úrslitaleikur [email protected] Lengri hálf- leikshlé á HM Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt að hálfleikshlé Átján dagar í Svíþjóð verði 15 mínútur í stað hefðbund- inna 10 mínútna í öllum leikjum heimsmeistaramótsins í handknatt- b leik í Svíþjóð. Ekki hefur verið Níunda skiptið frá HM 1995 á Íslandi sem 24 þjóðir leika til úrslita um gefin sérstök skýring á þessum lengri hálfleikshléum. Talið er að heimsmeistaratitilinn b Sterkar þjóðir komast ekki í keppni tólf þeirra bestu þau séu að beiðni rétthafa sjón- varpsútsendinga sem gerði fyrir þjóðir mæta til leiks. Eins og sjá má mest hægt að taka 4 stig með sér í nokkru nýjan samning við UFA LEIKJADAGSKRÁIN hér að ofan er leikjadagskráin þétt Opnunarleikur í Gautaborg milliriðilinn. um útsendingarrétt á heimsmeist- Víðir Sigurðsson skipuð þessa 18 daga sem mótið Svíþjóð og Chile mætast í opn- Sama er að segja um þrjú efstu aramótum karla og kvenna fyrir [email protected] stendur. unarleik HM í Gautaborg í kvöld, liðin í C- og D-riðlum, þau fara sam- árin 2011 og 2013. fimmtudagskvöldið 13. janúar. Það an í milliriðil II. Til stóð að gera fleiri breyt- Þegar heimsmeistarakeppnin var Leikið um Forsetabikarinn er eini leikurinn sem þá fer fram en ingar í þessari keppni, s.s. að lið- haldin á Íslandi árið 1995 var það Þó er hér að ofan ekki getið um það er jafnframt söguleg viðureign Öll nema fjögur hafa lokið um væri heimilt að taka aukahlé jafnframt í fyrsta skipti sem 24 þjóð- hluta keppninnar. Liðin sem enda í því þar leika Chilebúar sinn fyrsta keppni 28. janúar þannig að í stað tveggja leikhléa í ir léku til úrslita um heimsmeist- neðri þremur sætum riðlanna fara leik í úrslitakeppni heimsmeist- Tvö efstu lið milliriðlanna komast hvorum hálfleik bættist við eitt aratitilinn. Fram að þeim tíma, frá ekki heim að riðlakeppninni lokinni. aramótsins frá upphafi. síðan í undanúrslitin sem fara fram leikhlé í hvorum hálfleik. Ekkert árinu 1958, höfðu ávallt sextán þjóð- Þau halda áfram og spila um sæti 13 Öll hin 22 liðin hefja keppni á í Kristianstad og Malmö föstudag- varð af þeim breytingum að þessu ir tekið þátt í lokakeppninni, nema til 24 en þar er leikið um Forsetabik- morgun, föstudaginn 14. janúar. inn 28. janúar. Liðin sem enda í sinni, að sögn Róbert Geirs Gísla- hvað þær voru tólf árið 1961. arinn, Presidents Cup, sem fellur í Riðlakeppninni lýkur síðan fimmtu- þriðja til sjötta sæti í milliriðlunum sonar, starfsmanns Handknatt- Í tveimur fyrstu heimsmeistara- skaut sigurliðsins í þeirri keppni, daginn 20. janúar. Öll liðin eiga frí á spila um sæti fimm til tólf dagana leikssambands Íslands. Ekki er mótunum þar á undan voru þátt- þess sem endar í 13. sæti heims- föstudeginum en keppni í milliriðl- 27. og 28. janúar. Þar með hafa 20 útilokað að viðbótarleikhlé verði tökuliðin öllu færri, aðeins fjögur á meistaramótsins í heild. um hefst laugardaginn 22. janúar, lið af 24 lokið keppni á HM, öll tekin upp á næsta HM á Spáni eft- fyrsta mótinu í Þýskalandi árið 1938 Eins og sjá má á riðlaskiptingunni sem og slagurinn um Forsetabik- nema þau fjögur sem spila um verð- ir tvö ár, jafnvel þegar á HM og síðan léku sex þjóðir um heims- mun það koma í hlut margra öflugra arinn. launasætin. kvenna sem haldið verður í Bras- meistaratitilinn í Svíþjóð árið 1954. handknattleiksþjóða að komast ekki Þrjú efstu liðin í A- og B-riðlum Úrslitaleikir mótsins fara síðan ilíu í lok þessa árs. Keppnin sem nú fer fram í Svíþjóð í milliriðla og leika um Forsetabik- fara saman í milliriðil I og taka með fram í Malmö Arena, höllinni glæsi- [email protected] er sú níunda í röðinni þar sem 24 arinn í staðinn. sér innbyrðis úrslitin. Það er því legu, sunnudaginn 30. janúar. Samstarfsaðilar Handknattleikssambands Íslands eru eftirfarandi fyrirtæki 18 | MORGUNBLAÐIÐ Spilað í flottum höllum b Stærsta höllin tekur 12.500 áhorfendur í sæti b Dýragarður, flugsafn og vodkaverksmiðja á leið Íslendinga um Svíþjóð b Agnetha úr ABBA og Ibrahimovic hjá Milan ættuð frá leikstöðum mótsins

LEIKSTAÐIR Ólafur Már Þórisson [email protected]

Íslenska landsliðið hefur leik í B- riðli gegn Ungverjum. Leikurinn fer fram í Norrköping sem er 10. fjöl- mennasta borg Svíþjóðar þar sem búa tæplega 85 þúsund manns. Him- melstalundshallen er glæsileg en hún var fyrst tekin í notkun árið 1977 og er fjölnota hús sem tekur 4.300 áhorfendur. Í Norrköping spil- ar Ísland fyrstu tvo leikina en heldur því næst norður til Linköping og spilar síðustu þrjá leikina í riðlinum þar. Dýragarður og tónlist Fyrir þá áhorfendur sem ætla að fylgja liðinu til Linköping má benda á að dýragarð er að finna einmitt 30 kílómetra norður af Norrköping og því getur það verið tilvalið að koma þar við. Fyrir tónlistarunnendur sem eru að velta því fyrir sér hvar þeir hafa heyrt nafnið Norrköping er líklegast að þeir tengi það við raf- og popp- hljómsveitina Slagsmålsklubben eða Slagsmálaklúbbinn á íslensku. Keppnishöll Cloetta Center í Linköping er glæsilegt mannvirki, aðeins sex ára gamalt. Höllin rúmar 8.500 áhorfendur og hýsir heimavöll íshokkíliðs borg- Hljómsveitin hefur gefið út þrjár arinnar. Hún er líka þekkt sem tónleikahöll þar sem margar stórsveitir hafa komið fram. Þar leikur Ísland gegn Japan, Austurríki og Noregi í B-riðlinum. plötur en ekki fer sögum af dóm- unum sem þær hafa fengið. atriði, en hún tekur 7.000 áhorf- Frægasti íþróttamaðurinn sem Riðllinn klárast í Linköping endur. Höllin býður upp á 473 kemur frá Malmö er án efa knatt- herbergi fyrir áhorfendur þar sem, Ferðalag landsliðsins á HM spyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic Eftir fyrstu tvo leikina fær ís- líkt og í Cloetta Center, áhorfendur sem lék á sínum yngri árum með lenska liðið hvíldardag en heldur geta verið út af fyrir sig. Malmö FF. Hann hefur síðan þá síðan áfram til keppni í Linköping, Þá eru þarna 4 barir, einn af þeim Noregur SVÍÞJÓÐ m.a. komið við hjá Juventus og Inter þar sem það hefur reyndar aðsetur er uppi í rjáfri hússins með stóran Norrköping á Ítalíu, Barcelona á Spáni og spilar á meðan spilað er í nágrannaborg- skjá, ef einhver skyldi gleyma sér. Ísland - Ungverjaland nú fyrir AC Milan. Hann hefur tvisv- inni. Linköping er töluvert stærri Einnig er þaðan frábært útsýni yfir Skövde Ísland - Brasilía ar verið kjörinn karlkyns íþrótta- en Norrköping og er þekkt fyrir vatnið Vättern, sem er annað Forsetabikarinn maður ársins í Svíþjóð. Árið 2007 og gott háskólasamfélag og hátækni- stærsta vatn Svíþjóðar. Ekki ama- síðast árið 2010. iðnað. legt það! Nýjabrumið skolað Til að fullkomna yfirburðina þá ? tekur Cloetta Center, íþróttahöllin Spáð 3,6°C í Jönköping Gautaborg af með HM sem Íslendingar spila í, 8.500 áhorf- Í Jönköping búa álíka margir og í D-riðill Í Kristianstad verður leikið í und- endur. Í höllinni er m.a. spilað ís- Norrköping eða um 85 þúsund Linköping anúrslitum og um sæti önnur en hokkí og sænska stjörnuleitin er manns. Jönköping sameinaðist bæj- Ísland - Japan brons og gull. Gæti íslenska liðið því tekin upp þar, en bandaríska útgáf- unum Huskvarna og Norrahammer Ísland - Austurríki spilað þar. Þá spila þeir leiki sína í Ísland - Noregur an af þeim þætti hefur notið mikilla og myndaði þéttbýli árið 1971. Kristianstad Arena. Höllin er ný af vinsælda hér á landi. Borgin er sunnarlega í Svíþjóð líkt Jönköping nálinni, tekin í notkun um mitt síð- Höllin er sú þriðja stærsta sinnar og hinar borgirnar tvær en þó Milliriðill asta ár. tegundar í Svíþjóð. Þar er að finna 8 þeirra syðst. Þegar mótið fer fram í 3 leikir Hún tekur þó ekki nema 4.500 bari og veitingastað sem tekur 300 janúar er líklegt að hitastigið verði í manns í sæti. Ef litið er til þess að gesti. Þá geta þeir sem vilja vera í ró kringum 3,6 gráður á celsíus- ? ? aðeins um 35 þúsund manns búa í og næði keypt sér herbergi þar sem skalanum en það er meðaltal ára- Lund Kristianstad er það e.t.v. eðlileg hægt er að horfa á leikina með fjöl- langra mælinga. Forsetabikarinn stærð. Hún kostaði líka skildinginn skyldu eða vinum. Það ætti því eng- Í Jönköping eru stundaðar ýmsar Kristianstad eða um 337 milljónir sænskra Forsetabikarinn inn að verða svangur eða þyrstur á íþróttir. Fótbolti og íshokkí njóta Danmörk Sæti 9-12 króna. leikjum liðsins gegn Japan, Austur- mestra vinsælda en einnig er áhugi á Sæti 5-8 Þar er að finna 2 veitingastaði, 5 ríki eða Noregi. kajakróðri og bandí. Þá á bærinn ? Undanúrslit skyndibitastaði og 6 VIP-herbergi. DC3 skotin niður einnig afburðasundmenn og sænsk- Það ætti því enginn að vera svangur an dýfingameistara. Malmö í Kristianstad Arena. Höllin er að- Í Linköping er alþjóðaflugvöllur Sæti 5-8 Danmörk eins um 750 metra frá næstu lestar- með tengingu við t.a.m. flugvelli í Komst lífs af þegar Undanúrslit stöð og 500 metra frá þjóðveginum Kaupmannahöfn og Amsterdam. Því Titanic sökk Úrslitaleikur og næstu strætóbiðstöð. Þá er hún er auðvelt að ferðast til og frá borg- Færri kannast við nafnið Lillian 15 kílómetra frá flugvellinum í inni. Asperlund en Agnetha Fältskog. Kristianstad. Talandi um flug þá er safn í Lin- Agnetha er að sjálfsögðu fræg fyrir stærsta borg Svíþjóðar og er mjög köping þar sem flugáhugamenn geta söng sinn í hljómsveitinni Abba sem 370 snyrtingar fjölþjóðleg. Absolut-vodki framleiddur séð flak DC3 sem var skotin niður gerði allt vitlaust á 7. og snemma á 8. Í Malmö Arena komast fyrir Til að mynda er um helmingur í nágrenninu yfir Eystrasaltinu í kalda stríðinu áratugnum. 12.500 áhorfendur og aðstaðan öll barna í grunnskólum af erlendu Fyrir þá sem þurfa að ferðast frá árið 1952. Þá er einnig að finna gott Lillian Asperlund er hins vegar hin glæsilegasta. Líkt og í Kinnarps bergi brotinn, þ.e. þau eiga foreldra Kristianstad til Malmö þar sem úr- næturlíf í borginni, ef til vill til að ein þeirra sem sluppu lifandi úr Arena og Cloetta Center er að finna sem ekki fæddust í Svíþjóð. Í borg- slitaleikirnir fara fram, þá tekur það sinna háskólasamfélaginu. hinu hörmulega slysi þegar Titanic bari og veitingastaði. Og ef þú hefur inni eru einnig búsettir fjölmargir um 70 mínútur með lest en Kristi- Ef allt fer að óskum fórst árið 1912, þá í jómfrúferð sinni rennt niður mörgum glösum af Íslendingar. Þangað fluttust margir anstad er mun norðar og austar en frá Southampton á Englandi til vökva þá þarftu ekki að örvænta því þegar mikið atvinnuleysi var hér á Malmö. Milliriðillinn sem Ísland spilar í, New York í Bandaríkjunum. Þær í höllinni er að finna 370 snyrtingar. landi undir lok 7. áratugarins og í Að lokum er vert að minna áhuga- ef allt fer að óskum, er töluvert eiga það sameiginlegt að hafa Malmö Arena er aðeins 80 metra byrjun þess áttunda. Nú er hins menn um góðan vodka að Absolut- sunnar í Svíþjóð eða í Jönköping. snortið heimsbyggðina, hvor á sinn frá lestarstöð svo að fyrir flesta er vegar mikið atvinnuleysi í Malmö. vodki er framleiddur í nágrenni Aftur fær íslenska liðið frídag og hátt og báðar eru þær frá Jönköp- hún í göngufæri þaðan. Miðbær Borgin var hér á árum áður kölluð Kristianstad. Ef til vill er hægt að fá nú til þess að ferðast frá Linköping ing. Malmö er aðeins í 7 mínútna fjar- Málmhaugar af okkur Íslendingum leiðsögn um verksmiðjuna en nánari um 110 kílómetra leið til Jönköp- lægð frá höllinni með lest. Ef þú hef- og gæti það orsakast af því að efna- upplýsingar um það verða ekki veitt- ing. Þar spilar liðið þrjá leiki í und- Gullið í Malmö ur tekið þér bílaleigubíl í Svíþjóð á hagslíf borgarinnar valt mikið á ar hér. anúrslitum, við þrjú efstu liðin úr Úrslitaleikirnir í mótinu fara fram meðan á mótinu stendur þá þarftu þungaiðnaði, þá sérstaklega smíði A-riðli. Leikirnir fara allir fram í í Kristianstad og Malmö og ef Ís- engu að kvíða. Nálægt höllinni er skipa. Ísland skemmtir „vonandi“ Kinnarps Arena. Höllin var tekin í lendingar ætla að bæta gulli í safnið bílastæði fyrir 4.000 bíla, hvorki íbúum Malmö notkun árið 2000 og er öll hin þá verða þeir að leggja leið sína til meira né minna. Berar að ofan í sund Ólíklegt er að íslensku landsliðs- glæsilegasta líkt og höllin í Linköp- Malmö því þar er úrslitaleikurinn Nóg um söguna, vegna réttlætis- mennirnir hafi tækifæri til að skoða ing. spilaður. Það er svo sem ekkert að Innflytjendur í Málmhaugum kenndar borgarráðs Malmö er kon- sig vel um í Svíþjóð enda önnum Útsýni yfir Vättern því, frábær borg, frábær leikstaður Í Malmö er margt að sjá og upp- um leyft að fara í sund án þess að kafnir við að skemmta áhorfendum í og vonandi frábær staður til þess að lifa. Auk þess er Malmö steinsnar hylja nokkurn hluta af efri parti lík- a.m.k. Nörrköping og Linköping. Fróðir menn segja að höllin sé ein vinna gullið. frá Kaupmannahöfn. Það er aðeins amans. Því er það upplagt fyrir ís- Og vonandi einnig í Jönköping, sú besta, ef ekki sú besta í Svíþjóð til Höllin dregur nafn sitt af borginni Öresund eða Eyrarsundið sem að- lenskar konur að svala þessum Malmö og okkur sem horfum á þá handboltaiðkunar. Nálægð áhorf- og er aðeins tveggja ára gömul. Tek- skilur borgirnar og Eyrarsundsbrú- þorsta í Malmö ef sá þorsti er fyrir frá hinum ýmsu bæjum og borgum enda við völlinn er þar talin lykil- in í notkun í nóvember 2008. in sameinar þær. Málmey er þriðja hendi! á Íslandi. *SAMKVÆMT SÖLUTÖLUM ACNIELSEN OG CAPACENT. 18. JÚLI – 15. ÁGÚST 2010. NÚEINNIGFÁANLEGURÍFERNU RTIDYKRLANDSINS! PRÓTEINDRYKKUR MYSUPRÓTEIN HÁGÆÐA 100% LANGTHLAUPEðAMILLIMÁLA.ÞAðERENGINTILVILJUNAð OL GUPYGLG ÆIG FI ÓAÆFINGU, GÓðA EFTIR NÆRINGU UPPBYGGILEGA OG HOLLA HLEðSLAERVINSÆLASTIPRÓTEINDRYKKURÁÍSLANDI.* HLEðSLAERKJÖRINFYRIRALLAÞÁSEMTREYSTAÁ ETRVLFLIMðMJÓLKURSYKURSÓÞOL. MEð FÓLKI VEL HENTAR VINSÆLASTI

MJÓLKURSAMSALAN

TEGUND

BRAGð- NÝ WWW.MS.IS

ÍSLENSKA SIA.IS MSA 51093 09/10 20 | MORGUNBLAÐIÐ Tveir sigrar á Ungverjum í 7 HM-leikjum

Íslendingar og Ungverjar hafa sjö sinnum leitt saman hesta sína í lokakeppni heimsmeistara- móts. Áttundi leikurinn verður á morgun þegar landslið þjóð- Þorbergur anna mætast í Aðalsteinsson Linköping. Ungverjar hafa unnið fimm leiki af sjö, þar af þá fjóra fyrstu. Fyrst mættust þjóðirnar á HM 1958 í Magdeburg. Ungverjar unnu, 19:16. Aftur unnu þeir á HM 1964 í Bratislava, 21:12. Sex ár liðu þar til þjóðirnar mættust á ný. Þá var leikið í Mulhouse í Frakklandi og enn unnu Ungverjar, 19:9. Árið 1986 unnu Ungverjar með eins marks mun í spennuleik, 21:20. Undir stjórn Þorbergs Aðal- steinssonar fann íslenska landslið- ina leiðina að sigri gegn Ungverj- um. Fyrst á HM í Svíþjóð 1993, 25:21, og aftur á HM 1995, 23:20, á heimavelli. Síðast mættust þjóð- irnar á HM 1997. Þá hrósuðu Ung- verjar sigri, 26:25, í leik um sæti í undanúrslitum. [email protected] Tvisvar leikið gegn Japan Ísland hefur tvisvar mætt Jap- an í kappleik á HM, 1970 í Frakklandi og Morgunblaðið/Kristinn aftur á HM í Austurríki Undir stjórn Dags Sigurðssonar komu Austurríkismenn verulega á óvart í úrslitakeppni EM fyrir ári síðan og hann reiknar með því að þeir Kumamoto í Jap- verði Íslendingum áfram erfiðir andstæðingar. Dagur þekkir líka til Japana eftir að hafa leikið þar á árum áður, undir stjórn núverandi landsliðsþjálfara. an 27 árum síðar. Japan vann við- ureignina árið Patrekur 1970, 20:19. Sagt Jóhannesson er að leikmenn íslenska landsliðsins hafi mætt værukærir til leiks og talið sig eiga sigurinn vísan, en annað kom á dag- inn. Þeir vökunuðu undir lok leiks- Með ólíkindum ef liðið ins og skoruðu fimm síðustu mörkin en það nægði ekki, Japan vann með einu marki. Stórskyttan Einar Magnússon var markahæstur í ís- lenska liðinu með 5 mörk og önnur stórskytta, Ingólfur Óskarsson, helst á þessum stalli kom næstur með 4 mörk. Ísland vann hins vegar öruggan sigur í Kumamoto, 24:20, þar sem b b Patrekur Jóhannesson skoraði níu Dagur Sigurðsson þekkir vel mótherja Íslands Spilaði í Japan og þjálfaði lið mörk og Valdimar Grímsson sjö. [email protected] Austurríkis b Vonar að Japanar hjálpi b Hefur áhyggjur af byrjun Íslands á HM

hann heimsótti mig til dæmis til Bre- muni fylgja þeim í Svíþjóð. Það verð- Þeir eru með mikla rútínu í sínum ÞJÁLFARINN genz. Hann er góður þjálfari og er ur örugglega erfitt að eiga við þá. leik en maður heyrði á Gumma að Markmið Kristján Jónsson búinn að liggja yfir þessu í hálft ár. Það er komið ákveðið sjálfstraust í það hafi verið horfið í leikjunum í [email protected] Það mun ekkert koma honum á óvart liðið og liðið er gott. Þeirra markmið haust. Það var léttara yfir honum eft- Austurríkis er en það er bara spurning hversu mikil er að komast upp úr riðlinum sem er ir heimsbikarmótið í vetur en það er Dagur Sigurðsson, þjálfari spútn- gæði eru í þeirra liði til að stríða tiltölulega lágstemmt og raunhæft að greinilegt að hann virðist alltaf þurfa ikliðs Füchse Berlin í þýska hand- stóru liðunum. mínu mati. Útlitið var ekkert sér- að byrja aftur á byrjunarreit. Ef þeir milliriðillinn boltanum, hefur ýmsar tengingar við Þeir eru gersamlega reynslulausir staklega bjart hjá þeim framan af komast í milliriðilinn þá er ekkert liðin í B-riðli heimsmeistara- þegar kemur að svona móti. Ég vona vetri en nú hafa lykilmenn liðsins gott fyrir liðin að þurfa að mæta okk- Patrik Fölser, keppninnar í Svíþjóð. Dagur er fyrr- að Japan komi til með að hafa áhrif á verið að spila vel að undanförnu. ur. Það er reynsla og rútína í íslenska einn reyndasti verandi fyrirliði Íslands og lék fyrir úrslitin í riðlinum og vinni óvænt Slinger hefur spilað vel undanfarið liðinu og við erum örugglega ekki leikmaður aust- Íslands hönd í fjórum heimsmeist- eitthvert þeirra liða sem Ísland er að með Balingen, Wilczynski hefur leik- óskamótherji í milliriðli,“ sagði Dag- urríska landsliðs- aramótum, 1995, 1997, 2001 og 2003. berjast við,“ sagði Dagur þegar ið mjög vel hjá mér síðustu leikina og ur og benti á að fleiri leikmenn þurfi ins, segir að að- Dagur er einnig fyrrverandi lands- Morgunblaðið leitaði álits hans á sama má segja um Robert Weber hjá að láta til sín taka en hinir hefð- almarkmið liðsþjálfari Austurríkis og náði eft- þeim liðum sem hann þekkir best í B- Magdeburg. Markvörðurinn getur bundnu lykilmenn. liðsins á HM í irtektarverðum árangri með liðið á riðli. einnig verið mjög erfiður eins og við Svíþjóð sé að EM í fyrra. vitum. Szilagyi hefur auk þess verið Tími kominn á Aron komast í milli- Þá má einnig nefna að Dagur er Mikil stemning í liði að komast betur inn í leikinn hjá „Við þurfum að fá markvörslu frá riðil. Austurríki Austurríkis Patrik fyrrverandi atvinnumaður í Japan en Flensburg. Það eru því ágæt teikn á fleiri markvörðum en Bjögga, það er Fölser er í riðli með Ís- mikla athygli vakti þegar hann hélt Dagur telur að hans gömlu læri- lofti hjá Austurríki í augnablikinu.“ alveg ljóst. Það þurfa fleiri að draga landi og þjóð- þangað á sínum tíma. Það gerðu sveinar hjá Austurríki muni verða vagninn og varnarleikurinn þarf að irnar mætast í Linköping 18. jan- reyndar einnig frönsku heimsmeist- erfiðir við að eiga í mótinu. Guðmundur alltaf aftur á vera þéttur. Arnór Atla átti ótrúlegt úar, í næstsíðustu umferð riðilsins. ararnir Frédéric Volle og Stéphane „Ég sá Austurríkismennina gera byrjunarreit mót í fyrra og það er ekki hægt að „Við erum með á HM í fyrsta sinn Stoecklin um svipað leyti. jafntefli á móti Þjóðverjunum á úti- Hvað íslenska liðið varðar telur ætlast til þess að hann eigi annað síðan 1993, verðum að byrja keppn- velli í undankeppni EM í haust. Það Dagur það erfitt að leika um verð- eins mót. Nú er kominn tími á að Ar- ina vel og megum ekki vanmeta lið- Gamli þjálfarinn stjórnar liði Japans voru mögnuð úrslit en Austurríkis- laun á þriðja stórmótinu á fjórum ár- on stígi hressilega fram fyrir skjöldu in sem talin eru veikari,“ sagði hinn menn voru í raun óheppnir að vinna um. og dragi vagninn með lykilmönn- 34 ára gamli Fölser við Handball- „Minn gamli þjálfari hjá Wak- ekki leikinn. Þjóðverjarnir voru eitt- „Það væri með ólíkindum ef þeim unum, sérstaklega þar sem Logi er World. Austurríki mætir Brasilíu unaga í Japan, Kiyoharu Sakamaki, hvað lemstraðir en það er svo sem tækist að halda sér á þeim stalli ef ekki með. Ekki er heldur hægt að og Japan í fyrstu tveimur leikj- er landsliðsþjálfari Japans. Ég veit engin afsökun. Þeir fylgdu þessu eft- maður horfir raunhæft á málið. Ég ætlast til þess að Guðjón Valur spili unum og leikur síðan við Noreg, Ís- að hann á eftir að berja baráttuanda í ir með óvæntum sigri á Íslendingum hef frekar áhyggjur af liðinu framan sextíu mínútur í öllum leikjum eins land og Ungverjaland. liðið en ég veit bara ekki hversu en ég held að orsökin fyrir því hafi nú af móti en það var einmitt vanda- og hann gerði í tíu ár. Mér líst hins „Þetta er mjög jafn riðill en við sterkir þeir eru. Það er orðið það legið frekar hjá okkar mönnum en málið í Austurríki í fyrra. Þá voru vegar mjög vel á hann núna miðað höfum sett okkur það markmið að langt síðan ég var í Japan að ég þekki Austurríkismönnum. þeir ekki nógu sterkir til að byrja við það sem ég hef séð til hans. Riðill- komast í milliriðilinn,“ sagði Föl- ekki marga sem eru í landsliðinu Því er þó ekki að neita að stemn- með en þegar komið var í leiki sem inn býður aðeins upp á það að hreyfa ser, sem leikur með þýska 2. deild- núna. Ég hef hins vegar haldið ingin er mikil í austurríska liðinu eft- skipta miklu máli, eins og Danaleik- liðið og hvíla menn,“ sagði Dagur arliðinu Düsseldorf. [email protected] ágætu sambandi við Sakamaki og ir að þeir héldu EM og ég held að það inn, þá voru þeir ótrúlega eitraðir. Sigurðsson við Morgunblaðið. UPPLIFUN SEM ALDREI GLEYMIST

Barnið þitt gæti fengið að leiða leikmann inn á völlinn í leik í UEFA Champions League Ef þú notar MasterCard kort frá Kreditkorti gætirðu tryggt barninu þínu ógleymanlega upplifun. Tveir krakkar á aldrinum 7-9 ára verða dregnir út og fara ásamt fylgdarmanni á leik í UEFA Champions League og leiða leikmenn inn á völlinn í boði MasterCard, aðalstyrktaraðila UEFA Champions League. Til að taka þátt þarf að nota MasterCard kortið a.m.k. 10 sinnum frá 10. jan.-1. feb. 2011. Dregið vikulega um skemmtilega aukavinninga.

Skráðu þig til leiks á www.kreditkort.is 22 | MORGUNBLAÐIÐ

Verðlaunahafar á HM Ár/staðsetning Gull1 Silfur2 Brons3 Sæti Íslands Svíar sigur- 1938 Þýskaland Þýskaland Austurríki Svíþjóð ekki með

1954 Svíþjóð Svíþjóð V-Þýskaland Tékkóslóvakía ekki með 1958 A-Þýskaland Svíþjóð Tékkóslóvakía Þýskaland 10. sæti sælastir á HM 1961 V-Þýskaland Rúmenía Tékkóslóvakía Svíþjóð 6. sæti 1964 Tékkóslóvakía Rúmenía Svíþjóð Tékkóslóvakía 9. sæti frá upphafi 1967 Svíþjóð Tékkóslóvakía Danmörk Rúmenía ekki með 1970 Frakkland Rúmenía A-Þýskaland Júgóslavía 11. sæti b Fern gull-, þrenn silfur- og fern 1974 A-Þýskaland Rúmenía A-Þýskaland Júgóslavía 14. sæti bronsverðlaun b Rúmenar einnig 1978 Danmörk V-Þýskaland Sovétríkin A-Þýskaland 13. sæti fjórum sinnum heimsmeistarar 1982 V-Þýskaland Sovétríkin Júgóslavía Pólland ekki með VERÐLAUNAHAFAR 1986 Sviss Júgóslavía Ungverjaland A-Þýskaland 6. sæti Víðir Sigurðsson 1990 Tékkóslóvakía Svíþjóð Sovétríkin Rúmenía 10. sæti [email protected]

1993 Svíþjóð Rússland Frakkland Svíþjóð 8. sæti Svíar hafa ekki unnið stórmót í hand- boltanum í níu ár, og urðu síðast 1995 Ísland Frakkland Króatía Svíþjóð 14. sæti heimsmeistarar í Egyptalandi fyrir tólf árum, í lok síðustu aldar, en þeir 1997 Japan Rússland Svíþjóð Frakkland 5. sæti eru eftir sem áður sigursælasta þjóð- in í sögu heimsmeistarakeppninnar. 1999 Egyptaland Svíþjóð Rússland Júgóslavía ekki með Svíar hafa ellefu sinnum komist á verðlaunapallinn á HM og þar af 2001 Frakkland Frakkland Svíþjóð Júgóslavía 11. sæti unnið keppnina fjórum sinnum. Þar af unnu „Bengan-strákarnir“ tvíveg- 2003 Portúgal Króatía Þýskaland Frakkland 7.sæti is á síðasta áratug 20. aldarinnar, 1990 og 1999. Liðið magnaða sem 2005 Túnis Spánn Króatía Frakkland 15. sæti Bengt Johansson stýrði um árabil vann til verðlauna á sex heimsmeist- 2007 Þýskaland Þýskaland Pólland Danmörk 8. sæti aramótum í röð frá 1990 til 2001. Reuters Þrisvar hafa Svíar tapað úrslita- Skytta Staffan „Faxi“ Olsson var 2009 Króatía Frakkland Króatía Pólland ekki með leik keppninnar og fjórum sinnum lykilmaður í sigursælu liði Svía. haft betur í rimmu um brons- 2011 Svíþjóð ????? ????? ????? ????? verðlaunin. til verðlauna, en þar af fengu Austur- Aðeins Rúmenar hafa jafnoft Þjóðverjar fern verðlaun og Vestur- hampað heimsbikarnum en þeir Þjóðverjar tvenn. Sameinað lið unnu fjögur heimsmeistaramót af Þýskalands varð heimsmeistari á fimm á árunum 1961 til 1974. Frá fyrsta mótinu árið 1938 og aftur árið þeim tíma hafa Rúmenar hinsvegar 2007, á heimavelli í bæði skiptin. Þá aðeins einu sinni komist á verðlauna- fengu Þjóðverjar silfur 2003 og pallinn, árið 1990, og þeir eru fyrst brons árið 1958 þegar þýsku ríkin nú að komast á ný í námunda við sendu sameiginlegt lið á mótið sem bestu liðin eftir langt hlé. haldið var í Austur-Þýskalandi. Frakkar koma næstir á eftir Sví- Sovétríkin gömlu unnu heims- um og Rúmenum hvað gullverðlaun meistaratitilinn einu sinni en Rússar varðar en frá því þeir unnu fyrst á Ís- gerðu betur og hafa krækt í hann tví- landi árið 1995 hafa þeir þrisvar orð- vegis. ið heimsmeistarar. Frakkar hafa sjö Aðrar þjóðir sem hafa orðið heims- sinnum komist á verðlaunapallinn á meistarar eru Tékkar, Júgóslavar, undanförnum níu heimsmeist- Króatar og Spánverjar en heild- aramótum. arskiptingu verðlauna á HM má sjá Þýskaland hefur tíu sinnum unnið hér til hliðar. Man eftir þremur mörkum af sex

mín á þessum ár- UPPRIFJUN um. Ég skoraði Ívar Benediktsson mörg mörk beint [email protected] úr aukakasti, fann glufu í vörn „Ég man vel eftir mörkunum þrem- andstæðinganna ur sem ég skoraði í fyrri hálfleik og lét bara vaða,“ gen Tékkum en mér er gjörsamlega sagði Karl. fyrirmunað að muna eftir mörk- „Þriðja markið unum þremur sem ég gerði í síðari kom upp úr hálfleik,“ sagði Karl Jóhannsson og hraðaupphlaupi. Karl hló við þegar Morgunblaðið spjall- Við unnum bolt- Jóhannsson aði við hann á dögunum. ann og rukum Karl var í íslenska landsliðinu á fram, ég og Labbi [Gunnlaugur þremur fyrstu heimsmeistaramót- Hjálmarsson]. Þegar við nálg- unum, 1958 í Austur-Þýskalandi, uðumst makið stökk ég upp og þótt- þremur árum síðar í Vestur- ist gefa boltann á Labba en hætti Þýskalandi og í Tékkóslóvakíu við og kastaði á markið og skoraði,“ 1964. sagði Karl. Einn eftirminnilegasti leikur á Viðureignin við Tékka var sú þessum þremur mótum var jafn- fyrsta sem íslenska liðið háði í milli- teflið við Tékka, 15:15, í Stuttgart á riðli á HM 1961. Ekki var reiknað HM 1961. Tékkar unnu til silfur- með að Ísland myndi standa því verðlauna á HM 1958 og aftur 1961 tékkneska á sporði en annað kom á en áttu þá að margra mati besta lið daginn. Tékkar voru þremur mörk- keppninnar. um yfir í hálfleik, 10:7. Ísland jafn- „Í fyrsta markinu þá stökk ég inn aði, 10:10, en lenti undir á ný, 15:12, úr horninu, markvörður Tékka þegar fjórar mínútur lifðu leiks. æddi á móti mér en þar sem ég Gunnnlaugur minnkað muninn í stökk svo hátt þá „vippaði“ ég bolt- 15:13, Birgir Björnsson í 15:14 og anum yfir hann. Sá var ekki kátur síðasta orðið átti Gunnlaugur fáein- en þetta var eina leiðin til að koma um sekúndum fyrir leikslok. Mun boltanum framhjá honum í þeirri gríðarlegur fögnuður hafa gripið stöðu sem ég var í. Ætli þetta hafi um sig á meðal Íslendinganna eins ekki verið með fyrstu vippunum?“ og nærri má geta. „Þetta voru sagði Karl glettinn á svip. skemmtilegir tímar sem maður „Annað markið skoraði ég beint upplifir ekki á nýjan leik,“ sagði úr aukakasti, en það var sérgrein Karl þegar hann rifjaði upp leikinn. MORGUNBLAÐIÐ | 23 Guðjón varð markakóngur Guðmundur fetar í fót- á HM 2007 spor Alfreðs frá HM 2007 Guðjón Valur Sigurðsson er Guðmundur Þórður Guðmundsson, þeirra. Svo fór að Ragnar kvaddi ís- af 17 leikmönnum sem eru í íslenska eini íslenski landsliðsþjálfari, valdi að taka með lenska hópinn vegna fæðingarinnar landsliðinu nú voru með á HM 2005 í handknattleiks- sér 17 leikmenn á heimsmeistara- þegar komið var inn í milliriðla- Túnis, eftir kynslóðaskiptin sem maðurinn sem mótið að þessu sinni. Þar með fetar keppni. Þá var Einar Örn Jónsson urðu þegar Viggó Sigurðsson tók við hefur orðið hann í fótspor Alfreðs Gíslasonar kallaður inn í hópinn, en hann hafði stjórn landsliðsins haustið 2004. markahæstur á sem tók með sér 17 leikmenn síðast verið á „hliðarlínunni“ fram að þeim Þá eru 11 leikmenn í landsliðinu heimsmeistara- þegar Ísland tók þátt í HM, í Þýska- tíma. Þess má til gamans geta að nú sem tóku þátt í HM fyrir fjórum móti í handknatt- landi fyrir fjórum árum. Guðmundur Einar Örn verður að þessu aðal- árum; Hreiðar Levy Guðmundsson, leik. Guðjón Val- var aðstoðarmaður Alfreðs á HM maður RÚV á heimsmeistara- Vignir Svavarsson, Ásgeir Örn Hall- Guðjón Valur ur skoraði 66 2007. mótinu. Hann lýsir m.a. leikjum grímsson, Arnór Atlason, Guðjón Sigurðsson mörk í 10 leikj- Alfreð valdi þá 17 leikmenn vegna keppninnar í útvarpi ásamt fleiri Valur Sigurðsson, Snorri Steinn um á HM í Þýskalandi fyrir fjórum óvissu um hversu lengi Ragnar Ósk- verkum. Guðjónsson, Ólafur Indriði Stef- árum. Hann skoraði níu mörkum Morgunblaðið/Günter Schröder arsson gæti tekið þátt í keppninni Til marks um hversu litlar breyt- ánsson, Alexander Petersson, meira en Filip Jicha, Tékklandi, Hvetjandi Alfreð Gíslason hvetur vegna þess að eiginkona hans var ingar hafa orðið á íslenska landslið- Sverre Andreas Jakobsson og Ró- sem varð annar. Snorri Steinn Guð- menn til dáða á HM 2007. komin að því að fæða fyrsta barn inu á síðustu árum má nefna að átta bert Gunnarsson. [email protected] jónsson og Ólafur Stefánsson voru í 5. sæti með 53 mörk hvor og Alex- ander Petersson og Logi Geirsson voru jafnir í 10. sæti með 48 mörk hvor. Áður hafði Valdimar Grímsson verið þriðji markahæsti leikmaður HM 1997 með 52 mörk. Ólafur fylgdi í fótspor Valdimars á HM 2003 og varð þriðji á lista marka- hæstu manna með 58 mörk. Kristján Arason varð fimmti á lista markahæstu manna á HM 1986 með 42 mörk og Sigurður Sveins- son hafnaði í sjötta sæti á HM 1993 með 37 mörk. [email protected] Tveir hafa gert 15 mörk Tveir íslenskir handknattleiks- menn hafa skor- að 15 mörk í kappleik á HM í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson skor- aði 15 mörk þeg- ar Ísland vann Snorri Steinn Ástralíu, 45:20, í Guðjónsson Magdeburg á HM 2007. Snorri Steinn Guðjónsson fylgdi í kjölfarið og skoraði 15 mörk, þar af fjögur úr vítakasti, þegar Íslendingar töpuðu fyrir Dönum, 42:41, í framlengdum leik í Hamborg í sömu keppni. Leikurinn skar úr um hvort liðið ynni sér sæti í undanúrslitum. Snorri fór hrein- lega hamförum í leiknum og réðu Danir ekkert við hann. Allt kom þó fyrir ekki og íslenska liðið komst ekki í undanúrslit. Guðjón Valur hafði áður skorað 14 mörk í 55:15 sigri Íslands á Ástr- alíu á HM 2003 í Portúgal. Kristján Arason varð fyrstur ís- lenskra handknattleiksmanna til þess að skora einn tug marka í HM- leik. Hann náði þeim áfanga að skora 11 mörk gegn Suður-Kóreu á HM 1986 í Sviss. [email protected] Gunnlaugur NM45015 fjórði marka- ENNEMM / SÍA / hæstur 1961 Gunnlaugur Hjálmarsson braut blað í sögu ís- lenskra handknatt- leiksmanna þegar hann var fyrstur þeirra til að blanda sér í keppnina um að vera marka- kóngur á heims- Gunnlaugur meistaramóti. Hjálmarsson Gunnlaugur fór á kostum með íslenska landsliðinu á HM 1961 og varð í fjórða sæti á lista yfir markahæstu menn með 22 mörk í sex leikjum. Hann skoraði aðeins tveimur mörkum færra en sá sem flest mörk skoraði. Þá var Gunnlaugur valinn í heims- liðið í mótslok, fyrstur Íslendinga auk þess sem hann skoraði fyrsta mark Íslands á heimsmeistaramóti, þegar Ísland mætti Tékkóslóvakíu í Hermann Giesler-íþróttahöllinni í Magdeburg 27. febrúar 1958. [email protected] 24 | MORGUNBLAÐIÐ Vorum ekki algjörir asnar b Strax var tekið mið af bestu handknattleiksþjóðum Evrópu b Landsliðsmenn borguðu sjálfir hluta af ferðakostnaði á HM ’58 b Æft utanhúss á stórum velli b Menn voru reynslunni ríkari á HM ’61 UPPRIFJUN á ári á stórum velli á Hörðuvöllum,“ segir Birgir og bætir við að menn Ívar Benediktsson hafi nýtt alla þá aðstöðu sem hægt [email protected] var að finna til þess að æfa hand- knattleik. Einnig hafi verið búnir til „Þótt undirbúningurinn væri eins ýmsir leikir þar sem menn köstuðu góður þá vorum við að ýmsu leyti á milli sín og æfðu við veggi og í vanþróaðir. Við vorum 14 leikmenn, húsaportum ýmsar kúnstir og skot- auk þjálfara, sem fórum utan til tækni. keppni á heimsmeistaramótinu. „Þannig urðu ýmsar skyttur Enginn læknir var með í för eða Hafnfirðinga til, svo sem Ragnar nuddari. Þaðan af síður sálfræð- Jónsson. Ég var líka einu sinni kall- ingur. Sigurður Nordal sem annar aður stórskytta þótt ég sé ekki landsliðsnefndarmaður á þessum nema 1,72 metrar,“ segir Birgir tíma fór einnig með okkur, auk for- kátur þegar hann rifjar upp gamla manns og varaformanns HSÍ,“ seg- tíma. ir Birgir Björnsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik. Undirbúningur fyrir HM Hann var fyrirliði fyrsta íslenska „Ég fór í keppnisferð með FH- landsliðsins sem tók þátt í heims- ingum til Danmerkur 1956 þar sem meistaramóti árið 1958 og var til í við lékum sex leiki á grasvöllum við að rifja aðeins upp bernskuár lands- dönsk félagslið, í Glostrup og í Óð- liðsins. insvéum. Árið eftir, 1957, fórum við Birgir var einnig í landsliðinu aftur út og þá til Þýskalands og lék- 1961 sem hafnaði í sjötta sæti og um átta leiki, alla innanhúss,“ segir aftur 1964. Síðar var hann landsliðs- Birgir sem á þessum tíma, undir lok þjálfari og landsliðsnefndarmaður sjötta áratugarins, var í FH-liðinu auk þess að spila í 20 ár með meist- sem fór taplaust í gegnum 60 leiki, araflokki FH, verða margfaldur Ís- heima og utanlands. lands- og bikarmeistari jafnt utan- „Þegar við fórum til Þýskalands sem innahúss og leika yfir 500 Klipping Ásbjörn Sigurjónsson formaður HSÍ í rakarastól í Vestur-Þýskalandi, þegar íslenska liðið lék þar á HM þá sögðu Þjóðverjar að við værum meistaraflokksleiki fyrir félagið. 1961. Gunnlaugur Hjálmarsson og Karl Jóhannsson fylgjast með þegar stjórnarmaður vestur-þýska handknatt- að undirbúa landsliðið undir heims- leikssambandsins gengur úr skugga um að hárið sé rétt klippt, nákvæmlega einn sentimetri að lengd. Þurfti að velja á meistarakeppnina árið eftir. Það milli félaganna var í sjálfu sér ekki tilgangur ferð- Auk hefðbundinna boltaæfinga arinnar en víst er að þá var ljóst að „Eitt af hlutverkum mínum sem undir stjórn Hallsteins Hinriks- sjö leikmenn FH yrðu í landsliðs- fyrirliða á HM 1958 var að velja þá sonar sá Benedikt Jakobsson frjáls- hópnum á HM þannig að við vissum 11 leikmenn sem tóku þátt í leikjum íþróttamaður um þrekæfingar fyrir alveg að hverju við gengum, við ásamt þjálfaranum Hallsteini Hin- hópinn og ýmsar mælingar á líkam- vorum ekki algjörir asnar þegar rikssyni og Sigurði landsliðsnefnd- legu ástandi leikmanna, að sögn keppni hófst á HM 1958, þótt að- armanni. Ég var settur í þá aðstöðu Birgis. stæður innanhúss hér heima væru að velja að milli félaga minna. Ég er ekki eins og best varð á kosið,“ ekki að segja að ég hafi ekki verið Veðurtepptir í sagði Birgir og bætir við að FH- fær um það en það var kannski ekki Kaupmannahöfn ingar hafi vegna þess að þeir æfðu ákjósanleg staða fyrir 23 ára gaml- Þegar lagt var af stað tveimur mikið utanhúss á stórum velli getað an mann, en svona var þetta,“ segir dögum fyrir fyrsta leik á HM varð þróað línu- og hornaspil betur en Birgir. íslenski hópurinn veðurtepptur í þeir sem héldu sig meira og minna Þátttaka Íslands var fjármögnuð Kaupmannahöfn í einn sólarhring við æfingar í Hálogalandi sem var á ýmsa vegu segir Birgir. M.a. vegna slæms veðurs í Austur- lítið og þröngt. greiddu leikmenn beint úr eigin Berlín. Þangað var því ekki komið vasa fjármuni til ferðarinnar. „Þetta fyrr en á hádegi á leikdag og þá var Menn keyrðu sig út var talsvert álag því við vorum bara eftir að komast í gegnum vega- „Handboltinn hefur breyst svo venjulegir brauðstritsmenn. Þá bréfaskoðun sem tók langan tíma að Morgunblaðið/Kristinn mikið. Hér á árum áður fóru menn misstu menn úr vinnu vegna þessa sögn Birgis. Eftir það var eftir Frumherji Birgir Björnsson var leikmaður Íslands á fyrstu þremur heims- inn á völlinn, léku jafnt í vörn sem en allt hafðist þetta nú.“ rútuferð til Magdeburg þar sem meistaramótunum og var síðar í landsliðsnefnd, m.a. á HM í Danmörku 1978. sókn og keyrðu sig alveg út. Þá var ekki eins mikið um skiptingar og leikið var. „Auðvitað var það langt í sterkt á þess tíma mælikvarða og síðar var. Ef maður var ekki nógu frá gott að koma svo seint á leikstað miðað við aðstæður sem við bjugg- góður þá var maður á bekknum sem en við gerðum hvað við gátum til að um við enda var árangurinn þá kom inn á í staðinn fyrir mann. vera klárir í fyrsta leikinn við framúrskarandi, sjötta sætið.“ Á fyrstu árunum lékum við mjög Tékka þótt við værum nýkomnir á frjálsan bolta. Menn léku úti um svæðið,“ segir Birgir. Spiluðu utanhúss á stórum velli allt, stundum var maður í horninu, á Íslenska landsliðið tapaði fyrir „Það vill stundum gleymast þeg- línunni eða þá fyrir utan. Síðan fóru Tékkum, 27:17, vann Rúmena, ar handboltasagan er rifjuð upp að menn út af þegar þeir voru orðnir 13:11, og tapaði loks fyrir Ungverj- fljótlega eftir að farið var að keppa þreyttir. um, 19:16. Tékkar léku til úrslita í á Íslandsmótinu innanhúss 1940 þá En málið var að við vorum að mótinu 1958 en töpuðu fyrir Svíum hófst einnig keppni í Íslandsmóti berjast við þá bestu. Við sættum og Rúmenar urðu heimsmeistarar utanhúss. Þá var spilað á stórum okkur aldrei við að vera í sama þremur árum síðar. velli, 20x40 metrar. Íslandsmótið ut- flokki og Hollendingar, Belgar og „Ég tel að okkur hafi tekist vel til anhúss var haldið í um þrjá áratugi. jafnvel Frakkar, sem voru ekkert og náð að komast óvænt inn í hand- Það vill oft gleymast í umræðunni sérstakir enda rassskelltum við þá á boltaheiminn. Við stimpluðum okk- um handbotann hér á landi og það HM 1961. ur inn og lentum í 9.-12. sæti í er leiðinlegt því þessi mót skiptu Viðmiðunarþjóðir okkar voru mótinu sem skilaði okkur beint inn í miklu máli og gerðu það að verkum Danir, Svíar og Mið-Evrópuþjóð- aðalkeppnina þremur árum síðar, að við þekktum hvernig það var að irnar sem áttu flaggskipin í hand- komumst hjá undankeppni. leika á stærri velli en Hálogaland knattleiknum á þessum árum,“ seg- Fyrir þá keppni, 1961, voru menn hafði upp á að bjóða. ir Birgir Björnsson, fyrrverandi reynslunni ríkari. Ég tel það lið sem Við FH-ingar lögðu áherslu á að fyrirliði íslenska landsliðsins í hand- við vorum með þá hafa verið mjög æfa utanhúss í fimm til sex mánuði knattleik. Hnéhlífar Olnbogahlífar Axlarhlífar Kolsvört jeppadekk - sniðin fyrir íslenskar aðstæður! Nárabuxur Gæðadekk á flestar gerðir jeppa og jepplinga arctictrucks.is Stærðir 29-44” Úlnliðshlífar 38” dekkið Loksins aftur fáanlegt!

Select stuðningshlífarnar fást í Altis Bæjarhrauni 8 Hafnarfirði Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is MORGUNBLAÐIÐ | 25 „Ísland getur unnið alla mótherja“

Kristján Jónsson mörg mörk úr hraðaupphlaupum. mjög gott um þessar mundir. Sókn- [email protected] Við áttum í erfiðleikum með að kom- arleikurinn er agaður, vörnin er Þurfum að bæta okkur ast í gegnum íslensku vörnina því ís- grimm og markverðirnir góðir. Ísland Spurður um möguleika Þjóðverja Þjóðverjinn snjalli Michael Kraus lensku leikmennirnir léku af ákveðni á því möguleika á að vinna til verð- í keppninni sagði Kraus að þeir gæti hæglega orðið ein af stjörnum og hörku. Við töpuðum báðum leikj- launa,“ sagði Kraus ennfremur. þyrftu að leika betur en á EM í keppninnar í Svíþjóð. Kraus bar af í unum og áttum ekki meira skilið að Verði úrslit í riðlakeppninni eftir fyrra. „Ég get í raun sagt það sama sóknarleik Þjóðverja í vináttuleikj- þessu sinni,“ sagði Kraus í samtali bókinni verða Íslendingar og Þjóð- um okkur, þ.e.a.s. þegar við erum unum tveimur í Laugardalshöllinni á við Morgunblaðið að loknum síðari verjar saman í milliriðli í Jönköping. upp á okkar besta getum við unnið dögunum auk þess sem hann lék Ís- leiknum í Reykjavík á laugardaginn. Sá riðill verður óhemju sterkur því hvaða lið sem er. Til þess þurfum við lendinga grátt þegar þjóðirnar mætt- Morgunblaðið innti Kraus að sjálf- þar gætu einnig leikið Frakkar, að vera einbeittari, agaðari og örlítið ust á Ólympíuleikunum í Peking. „Í sögðu eftir því hvernig hann mæti Spánverjar og Norðmenn. „Já, það grimmari. Við vorum afar vonsviknir fyrsta lagi er óhætt að hrósa íslensku möguleika Íslendinga á HM í Svíþjóð. er rétt. Ég vonast til þess að við með niðurstöðuna á EM í Austurríki leikmönnunum því þeir léku nokkuð „Maður veit eiginlega aldrei hverju komumst þangað en það er ljóst að í fyrra en þar lékum við ekki nærri vel í báðum leikjum. Við gerðum okk- maður má eiga von á þegar maður Íslendinga bíður erfiður milliriðill. nógu vel. Við þurfum að bæta okkur ur seka um mjög klaufaleg mistök í mætir Íslandi. Síðustu árin hafa þeir Ég er þó þeirrar skoðunar að Íslend- því stuðningsmenn okkar ætlast til fyrri hálfleik í báðum leikjunum. Þá staðið sig nokkuð vel og þegar kemur ingar geti unnið hvaða lið sem er í þess að við séum að berjast um efstu Reuters köstuðum við boltanum ítrekað beint að því að spá í spilin er Ísland eitt heiminum þegar þeir eru upp á sitt sætin,“ sagði þessi vingjarnlegi leik- Sterkur Michael Kraus er í hendurnar á íslensku varnarmönn- þeirra liða sem eiga möguleika á að besta. Þetta gæti orðið mjög for- stjórnandi Þjóðverja við Morg- lykilmaður í þýska liðinu. unum og þeir skoruðu þess vegna berjast um verðlaun. Íslenska liðið er vitnileg keppni.“ unblaðið. Guðmundur sá sjötti sem fer tvisvar

Guðmundur Þórður Guð- mundsson er sjötti landsliðs- þjálfari Íslands í handknattleik karla sem stýrir liðinu á tveimur heimsmeist- aramótum. Átta Karl G. ár eru liðin síðan Benediktsson Guðmundur fór síðast með landsliðinu á HM sem aðalþjálfari. Hann var aðstoð- arþjálfari Alfreðs fyrir fjórum ár- um. Tíu ár liðu á milli móta hjá Karli G. Benediktssyni, en hann var Sterkur landsliðsþjálfari á HM 1964 og aft- ur 1974 auk þess sem hann var varamaður í liðinu 1964. leikur Hallsteinn Hinriksson stýrði ís- lenska landsliðinu á tveimur fyrstu mótunum sem það tók þátt í, 1958 og 1961. Bogdan Kowalczyk 1986 og 1990, Þorbergur Aðalsteinsson 1993 og 1993 og Þorbjörn Jensson 1997 og 2001. Karl, Þorbergur, Þorbjörn og Guðmundur eiga það einnig sam- eiginlegt að hafa tekið þátt í HM sem leikmenn. [email protected] Hafa einu sinni orðið meistarar

Svíar verða nú gestgjafar á heimsmeist- aramótinu í

handknattleik HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 1203 - Actavis 01021110 karla í fjórða sinn. Þeir hafa einu sinni hrósað sigri á heima- velli, 1954. Þá Bengt lögðu Svíar leik- Johansson menn Þýska- lands, 17:14, í úrslitaleik. Þjóð- verjar reyndu á þessum árum að tefla fram sameiginlegu liði þótt ríkið hefði klofnað í lok heimsstyrj- aldarinnar, 1945. Næst hrepptu Svíar það hnoss að Íbúfen® halda HM árið 1967. Talsverður hugur var í þeim eftir að hafa – Bólgueyðandi og verkjastillandi hreppt silfurverðlaun eftir tap fyrir Tékkum í úrslitaleik 1964. Vopnin Notkunarsvið: Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Íbúfen snerust í höndum Svía þegar á er notað við liðagigt, slitgigt, tíðaverkjum, tannpínu og höfuðverk. Einnig eftir minniháttar aðgerðir, t.d. hólminn var komið og máttu þeir tanndrátt. Varúðarreglur: Fólk sem hefur ofnæmifyrir íbúprófeni eðaöðrum skyldum lyfjum (NSAID), með sætta sig við 5. sæti eftir sigur á skerta lifrarstarfsemieða alvarlegan hjarta- eðanýrnasjúkdóm á ekki að nota lyfið. Fólk sem fengið hefur Vestur-Þjóðverjum, 24:22. astma, nefslímubólgu eða ofsakláða eftir töku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi lyfja á ekki að nota Eftir langa bið endurheimtu Sví- lyfið. Gæta þarf varúðar við gjöf lyfsins hjá fólki með tilhneigingu til magasárs eða með sögu um slík sár, ar heimsmeistaratitilinn 1990 á HM aukna blæðingartilhneigingu eða helluroða (SLE). Einnig hjá sjúklingummeð veilt hjarta, nýrna- eða í Tékkóslóvakíu. Árið 1993 voru lifrarsjúkdóm, sérstaklega ef meðhöndlað er með þvagræsilyfisamtímis, þá þarf að fylgjast meðmögulegri þeir gestgjafar og ætluðu sér sigur minnkaðri nýrnastarfsemi og vökvasöfnun. Lyfið er ekki ætlað barnshafandi konum. Aukaverkanir: Íbúfen enda með óárennilega sveit undir getur valdið aukaverkunum eins og t.d. meltingaróþægindum,niðurgangi, ógleði, útbrotum, þreytu og stjórn Bengts Johanssons. Eins og höfuðverk. Skammtastærðir: Fullorðnir: Venjulegir skammtar eru 600-2000 mg á dag 3-4 jöfnum skömmtum. Ekki er mælt með stærri dagskammti en 2400 mg. Börn: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg 1967 sneri lukkan baki við sænska líkamsþunga á dag í 3-4 jöfnum skömmtum. Börnum <30 kg skal eigi gefa meira en 500 mg á dag. Lesið vel landsliðinu. Það varð að gera sér 3. leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Lyfið skal geymt þar sem börn hvorki ná til né sjá. Nóvember 2010. sætið að góðu og sá á eftir heims- meistaratitlinum í hendur Rússa. [email protected] 26 | MORGUNBLAÐIÐ Ólafur leikur með á HM í „Oft kemur upp tryllingur sjöunda sinn

Ólafur Stefánsson tekur þátt í heimsmeistaramóti nú í sjöunda sinn í mönnum í vörninni“ á ferlinum. Ólafur sem er á 38. ald- ursári var fyrst með íslenska lands- liðinu á HM 1995 á Íslandi. Hann lék b þá alla sjö leiki íslenska liðsins undir Sum lið þola ekki að mæta Íslandi vegna þess að liðið gefst aldrei upp stjórn Þorbergs Aðalsteinssonar og skoraði 11 mörk. Alls hefur Ólafur b Vinna og barátta vega á móti skorti á líkamsburðum b Sá sem ætlar á topp- leikið 46 leiki á heimsmeistaramóti og skorað 205 mörk. inn þarf að vinna alla b Þurfa að sýna gegn Ungverjum að liðið sé mætt til leiks Guðjón Valur Sigurðsson er næst- markahæstur íslenskra handknatt- leiksmanna á HM. Hann hefur skor- VARNARJAXLINN að 148 mörk í 30 leikjum. Guðjón Kristján Jónsson tekur nú þátt í sínu fimmta heims- [email protected] meistaramóti. Hann tók fyrst þátt á HM í Frakklandi 2001 undir stjórn „Er það ekki alltaf þannig að það er Þorbjörns Jenssonar og skoraði 15 sama á móti hverjum þú lendir? mörk í sex leikjum. Ætlir þú þér á toppinn þá þarftu að Ólafur hefur jafnframt leikið vinna alla. Það skiptir því ekki máli flesta HM-leiki fyrir Ísland, 46. hvort þú ert að mæta stærstu þjóð- Næstur er markvörðurinn Guð- unum í riðlinum eða milliriðlinum,“ mundur Hrafnkelsson með 44 leiki. sagði Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi Guðmundur tók þátt í HM 1990, landsliðsmaður, þegar Morgun- 1993, 1995, 1995, 1997, 2001 og blaðið spurði hann út í hinn geysi- 2003, alls sjö mótum. Ólafur jafnar sterka milliriðil sem bíður íslenska metin við Guðmund í fjölda móta að liðsins á HM í Svíþjóð ef vel gengur í þessu sinni. [email protected] riðlakeppninni. Sigfús bendir á að íslenska lands- liðið sé þekkt fyrir góða stemningu og andstæðingar Íslands séu farnir Einu sinni að kvíða því að mæta liðinu þegar stemningin sé til staðar í íslenska skellt Noregi hópnum. Frændþjóðirnar Íslendingar og Mikilvægt að byrja vel Norðmenn hafa aðeins einu sinni „Staðan er einfaldlega þannig að mæst á heimsmeistaramóti í hand- við náðum í silfur á Ólympíu- knattleik. Það átti sér stað á HM í leikunum og það kom brons á síðasta Kumamoto í Japan fyrir 14 árum. stórmóti. Ég held þess vegna að Leikið var um sæti í 8-liða úrslitum meira sé um að hin liðin svitni við og hafði íslenska landsliðið betur, það að mæta Íslandi heldur en öfugt. 32:28, eftir að hafa leikið hreint frá- Í gegnum tíðina hafa sum liðin ekki bæran varnarleik í síðari hálfleik. þolað að mæta Íslandi því við gef- Hann lagði grunninn að sigrinum. umst aldrei upp. Þess vegna skiptir Norðmenn voru þá tveimur mörk- svo miklu máli að halda því við og um yfir í hálfleik, 15:13. sýna í fyrsta leik á móti Ungverjum Íslendingar hafa hins vegar aldr- að Íslendingar séu mættir á mótið til ei mætt Brasilíu í leik á heimsmeist- að gera góða hluti. Þegar okkur aramóti fyrr en nú. Sömu sögu er tekst vel upp í fyrsta leik þá er búið að segja af Austurríkismönnum, að setja ákveðið viðmið og hin liðin þeim hefur Ísland aldrei leikið á vita þá að við erum mættir. Þá er móti á heimsmeistaramóti. Eini sálfræðistríðið okkar megin,“ út- stórmótsleikur þjóðanna var á EM á skýrði Sigfús og hann segir stemn- síðasta ári. Viðureigninni lauk með inguna í íslenska hópnum yfirleitt jafntefli, 34:34, þar sem Austurrík- hafa verið jafna og góða. ismenn skoruðu þrjú mörk á síðustu rúmu mínútu leiksins. [email protected] Vinir til æviloka „Stór hluti hópsins er strákar sem spiluðu lengi saman eða hver á móti öðrum. Hjá flestum öðrum þjóðum Ásbjörn brá er það hluti af launum leikmanna að spila fyrir landsliðið. Menn fá borg- sér í eldhúsið að fyrir það og líta á landsliðsverk- efnin sem hluta af sinni vinnu. Hjá Á HM 1964 í Bratislava var matur á okkur er meira um að menn geri stundum skorinn við nögl að mati þetta með hjartanu vegna þess að íslensku leikmannanna. Karl Jó- þeir séu stoltir Íslendingar. Þá verð- hannsson segir svo frá: ur nándin meiri á milli manna og „Eftir einn leikinn í Bratislava mórallinn verður öðruvísi. Einnig var boðið upp á pínulitlar kjötboll- eru menn innan liðsins í dag sem ur og kartöflur með. Þegar um keyra þetta áfram. Þetta er rosalega Morgunblaðið/Brynjar Gauti helmingur hópsins hafi skenkt sér á góður og skemmtilegur hópur og ég Sigurstund Sigfús Sigurðsson var í íslenska landsliðinu sem hreppti silfurverðlaunin á Ólympíuleikunum í Peking diska var maturinn búinn og okkur lít á þessa menn sem vini til ævi- árið 2008 og hér fagnar hann þegar sigur á Rússum er í höfn. Vinnusemi og dugnaður einkenna liðið, segir Sigfús. sagt að ekki væri meira til. Kom í loka,“ sagði Sigfús. ljós að gert hafði verið ráð fyrir Með gott lið í höndunum sama leikmenn til að gera það. Varð- áherslurnar í varnarleik Íslands daginn. Auk þess hafa þeir æft einni kjötbollu og tveimur kart- andi vörnina þá vinnum við upp mis- verði svipaðar og á EM í Austurríki. stundum í Valsheimilinu eftir ára- öflum á mann. Ásbjörn Sigur- „Rússajeppinn“ segir íslenska lið- muninn í líkamlega atgervinu með „Það eru alltaf einhverjar breyt- mót og þar hef ég verið sjálfur að jónsson, formaður HSÍ, undi þessu ið ekki búa yfir jafn miklu líkamlegu mikilli vinnu og kröftugri baráttu. ingar á milli móta en ég held að meg- æfa. Það er gaman að sjá að Guðjón ekki, heldur fór fram í eldhús og atgervi og önnur lið. Leikmenn Ís- Hjá íslenska landsliðinu er það ináherslurnar verði svipaðar.“ er kominn á ferðina. Hann hefur æft kom fljótlega með fat með bollum lands bæti það hins vegar upp með mestmegnis vinnusemi og dugnaður með þeim af fullum krafti og virðist og kartöflum. vinnusemi og baráttu. sem fleytir liðinu áfram í varnar- Gaman að sjá Guðjón Val vera í góðu standi. Það vantar auð- Þar með var ekki öll sagan sögð „Við erum með mjög gott lið í leiknum. Þar fyrir utan kemur oft Sigfús leikur nú með Emsdetten í vitað eitthvað upp á leikæfinguna en því uppi varð fótur og fit meðal höndunum og vel mannað lið. Við upp einhver tryllingur í mönnum í Þýskalandi og Morgunblaðið for- hún er fljót að koma eins og sást í starfsfólks því nú var matarlaust á eigum marga klóka og útsjónarsama vörninni og þá ræður enginn við vitnaðist um hvort Sigfús hefði séð mínu tilfelli þegar ég fór út í vetur. hótelinu. Maturinn sem Ásbjörn leikmenn. Við erum ekki með stór- okkur,“ sagði Sigfús sem bar nú hit- til Guðjóns Vals Sigurðssonar eftir Hann er bæði með þannig vaxtarlag sótti hafði verið ætlaður sænska skyttulið eins og margar aðrar þjóð- ann og þungann af varnarleiknum að hann byrjaði að spila á nýjan leik og er þannig persónuleiki að hann landsliðinu sem átti að koma í mat á ir. Þess í stað þurfum við að finna lengi vel. Hans naut ekki við í Aust- eftir langa fjarveru. heldur sér alltaf vel við,“ sagði varn- eftir okkur.“ [email protected] réttu færin og við erum með skyn- urríki fyrir ári og Sigfús telur að „Ég sá hann spila í Þýskalandi um arjaxlinn Sigfús Sigurðsson. MORGUNBLAÐIÐ | 27 Veit ekki hver liturinn verður b þar er að bera ábyrgð á Evr- Helga Magnúsdóttir telur að röðin sé ópumótum kvenna. Þetta er stærsta nefndin hjá EHF og hún tekur á öll- komin að Íslandi að komast á verðlaunapall um mótamálum sambandsins.“ b Erlendis vegna handboltans í HM Hefur ekki fengið sting að þessu sinni rúma 100 daga á ári Stundum hefur það brugðist þegar „Síðan sé ég um eina unglinga- EHF-STJÓRNANDI mótið hefst en ekki núna. Þetta er keppni á hverju ári. Síðasta sumar Víðir Sigurðsson orðið svo sjóað lið, margir reyndir og var ég með strákakeppnina í Svart- [email protected] sterkir leikmenn, og þeir vita hvað fjallalandi og næsta sumar verð ég í þeir geta. Hollandi þar sem U19 ára lið stúlkna „Þegar ég sat og fylgdist með lands- Auðvitað verður milliriðillinn ekk- spila til úrslita. liðinu í fyrri leiknum við Þjóðverja ert venjulegur, þegar við mætum Ég er nýbúin að taka saman hvern- síðasta föstudag fékk ég mjög góða Spáni, Frakklandi og Þýskalandi, en ig síðasta ár var hjá mér og þá var ég tilfinningu fyrir liðinu og er viss um ég hef fulla trú á drengjunum. Við er- erlendis vegna starfa í kringum hand- að það nær langt í Svíþjóð,“ sagði um búin að fá verðlaunapeninga á Ól- boltann í 120-130 daga. Þar af voru Helga Magnúsdóttir handboltafröm- ympíuleikum og Evrópumóti, og nú er ríflega 100 dagar vegna starfa minna uður þegar Morgunblaðið spurði komið að HM. Svo förum við aftur á hjá EHF, og þar að auki fór ég fyrir hana um hennar mat á möguleikum Ólympíuleika. Hvernig litur verður á ÍSÍ sem fararstjóri með lið á Partille landsliðsins á HM. peningnum verður svo að koma í ljós,“ Cup og Gothia Cup í Gautaborg. Það „Mér fannst strákarnir mjög ein- sagði Helga. er mikið um fundahöld og ferðalög til beittir, þeir höfðu mjög gaman af Hún hefur ekki látið stóru mótin að taka út aðstöðu vegna móta, og svo þessu, og það var gott andrúmsloft í framhjá sér fara og hefur farið á þau er ég oft eftirlitsmaður á Evrópu- kringum liðið. Ég missti af seinni flest á seinni árum. Að sjálfsögðu er leikjum til viðbótar við það,“ sagði leiknum en mér skilst að hann hafi Helga búin að panta sér far til Sví- Helga sem var einmitt eftirlitsmaður verið enn betri og þetta lofar góðu. þjóðar. á fyrri leik Íslands og Þýskalands í Ég fæ yfirleitt pínu sting í magann Laugardalshöllinni á föstudags- þegar liðinu gengur svona vel Förum á nánast öll stórmót kvöldið síðasta. skömmu fyrir stórmót, þá fer ég að „Jú, við hjónin ætlum að fara á mót- Helga er ekki í fullu starfi með kvíða fyrir því að nú bregðist eitthvað ið, reyndar ekki fyrr en milliriðlarnir handboltaverkefnunum, enda vart þegar á hólminn er komið, en ég er hefjast, enda erum við viss um að ís- tími til þess. „Nei, ég tek fyrst og ekki farin að fá hann ennþá. Ég trúi lenska liðið komist þangað. Við erum fremst að mér ýmiss konar verkefni því að þeir standi sig mjög vel,“ sagði búin að fara á nánast öll karlamótin í sem falla til. Svo passa ég barnabörn- Helga. seinni tíð, nema hvað við vorum ekki á in og reyni að sinna eiginmanninum Ekkert venjulegur milliriðill EM í Noregi 2008. Ég fór meira að og heimilinu þegar ég er á annað borð segja með liðinu til Sviss fyrir 25 ár- heima. Þetta á ágætlega við mig, mér Þegar á hana var gengið með spá um, 1986,“ sagði Helga, sem ferðast leiðist aldrei þó ég sé ekki í fastri um sæti til handa íslenska liðinu svar- gott betur en það til að sinna stóra vinnu, og svo nýt ég þess mikið betur aði hún: „Ég hef sagt í mörg ár að það áhugamálinu sínu, handboltanum. að vera heima hjá mér þegar ég hef sé komið að því að við fáum verð- Hún hefur nefnilega nóg fyrir stafni í verið í burtu. Eins og til dæmis í launapening á HM. Ég spái liðinu störfum fyrir Evrópska handknatt- kringum Evrópukeppni kvenna í hiklaust verðlaunasæti, ég ætla ekk- leikssambandið, EHF, auk þess sem Noregi og Danmörku í desember ert að draga af því í þetta skipti. Hóp- hún á sæti í framkvæmdastjórn ÍSÍ. Morgunblaðið/RAX þegar ég var þar í þrjár vikur. Það urinn á eftir að smella enn betur sam- „Já, ég er í mótanefnd EHF, ein af Mætir Helga Magnúsdóttir ætlar til Svíþjóðar áður en keppnin í milliriðlunum var mikil törn og gott að koma heim an og halda þessum stöðugleika. fimm sem sitja þar, og mitt hlutverk hefst og er sannfærð um að í þetta sinn sjái hún liðið á verðlaunapalli HM. að henni lokinni.“

Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta: „Það er mikilvægt fyrir mig sem afrekskonu í íþróttum að borða hollan mat sem er framleiddur úr fersku hráefni og án aukaefna. Það fæ ég á Saffran, auk þess sem maturinn þar er líka framandi og bragðast einstaklega vel.“

Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmark- Þorbjörg Ágústsdóttir margfaldur Íslands- maður í fótbolta: „Til að halda mér í og Norðurlandameistari í skylmingum: Magnús Bess á 31 Íslandsmeistaratitla í fremstu röð í minni grein á Íslandi þarf „Ég vil þakka Saffran kærlega fyrir vaxtarækt og var Norðurlandameistari ég að æfa mjög vel, vera í góðu andlegu stuðninginn. Ég finn hvað maturinn frá 2008. Katrín Eva er Íslandsmeistari og jafnvægi og huga vel að næringu. Ég hef Saffran gerir mér gott. Góður árangur í vann Arnold Classic 2010: „Mataræðið vanið komur mínar á Saffran frá því að íþróttum er samtvinnaður góðri næringu. skiptir mjög miklu máli ef þú ætlar að staðurinn opnaði á Dalvegi. Maturinn er Ég er í engum vafa um að góð næring hafi ná árangri í Fitness og vaxtarrækt. mjög bragðgóður og að auki er hann virki- átt stóran þátt í árangri mínum.“ Saffran sameinar hollan og mjög bragð- lega næringaríkur sem hjálpar mér við það góðan mat. Við mælum tvímælalaust með sem ég tek mér fyrir hendur.“ Saffran við alla sem við þjálfum.“

Elvar Þór Karlsson, Íslandsmeistari í CrossFit 2010 og Lífstílsmeistari 2010: „Saffran hefur hjálpað mér gríðarlega Mark Wesley Johnson, bikarmeistari og í að ná inn þeirri hágæða næringu sem ég hópi 15 bestu stangastökkvara í Banda- þarf til að stuðla að stífum æfingum og ríkjunum: „Sem atvinnumaður í íþróttum og viðhalda hámarksþreki, þoli og styrk. Það þjálfari þekki ég mikilvægi þess að við- besta er að matseðillinn er mjög góður og halda fjölbreyttu og næringarríku mataræði. fjölbreyttur þannig að ég hlakka alltaf Það byggir upp vöðva og minnkar um leið til máltíðarinnar. Saffran undirstrikar fitumagn, en að auki er það nauðsynlegt það að hollur matur ER góður.“ fyrir ákjósanlega andlega starfsemi. Saffran er með mjög næringaríkan mat, án þess að fórna bragði. Saffran er án efa uppáhalds heilsuveitingastaðurinn minn og hef ég prófað þá marga, alla leið frá San Lára Örlygsdóttir, þjálfari í Sporthúsinu: Diego til Íslands.“ „Ég hef nýtt mér veisluþjónustu Saffran sem stóðst allar þær væntingar sem hægt er að gera og meira til. Ég ráðleggg öllum sem ég þjálfa að borða á Saffran og eru allir sammála um að nú sé loksins hægt að fá hollan og næringarríkan „skyndibita“ sem hægt er að verða saddur af.“ 28 | MORGUNBLAÐIÐ Talsverð hefð því Saab var stórveldi um skeið b Þorbergur Aðalsteinsson lék með Saab í Linköping og þjálfaði síðan liðið sem nú leikur undir öðru nafni b Vann sænska bikarinn og lék til úrslita um meistaratitilinn

var ofboðslega fínt að vera í Lin- LINKÖPING köping og við fjölskyldan vorum Kristján Jónsson svo sem ekki á heimleið fyrr en [email protected] mér bauðst að taka við íslenska landsliðinu,“ sagði Þorbergur þeg- Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrver- ar Morgunblaðið ræddi við hann andi landsliðsmaður og landsliðs- um dvölina í Linköping. þjálfari í handknattleik, þekkir vel til í Linköping þar sem Ísland Urðum sænskir mun leika þrjá af fimm leikjum bikarmeistarar sínum í riðlakeppni HM. Þorberg- „Það gekk allt mjög vel hjá lið- ur lék með staðarliðinu, sem þá inu. Við fórum upp úr 2. deild og hét Saab, í fimm ár og var um síðasta árið mitt urðum við sænsk- tíma spilandi þjálfari þess. ir bikarmeistarar og spiluðum til „Ég stundaði einnig háskólanám úrslita um sænska meistaratit- Morgunblaðið/Ásdís í Linköping með boltanum en ég ilinn. Það var mikil stígandi hjá Þjálfarinn Þorbergur Aðalsteinsson segir lærisveinum sínum í Víkingi til fyrir áratug eða svo. Hann lék með liði dvaldi þarna frá 1985-1990. Það liðinu þann tíma sem ég var Saab frá Linköping og þjálfaði það síðan en stýrði síðan íslenska landsliðinu á tveimur heimsmeistaramótum.

þarna,“ sagði Þorbergur en á heimavöllur íshokkíliðsins. Höllin þessum tíma voru leikmenn úr niðri í bæ var endurbyggð en Sví- gullaldarliði Svía nánast allir að arnir nota þessa höll í þeirri von spila í heimalandinu. „Magnus að fá meiri fjölda á leikina. Hún Wislander var í Gautaborg, Staff- heitir Cloetta Center en Cloetta an Olsson í Stokkhólmi og Per er stóri súkkulaðiframleiðandinn í Carlen í Ystad. Magnus And- Svíþjóð ásamt Marabou en hluti af ersson og Pierre Thorsson voru framleiðslu Cloetta er í Linköp- báðir hjá mér. Það var því góð ing,“ sagði Þorbergur og segist stemning í kringum handboltann.“ hafa orðið var við talsverðan áhuga á keppninni hjá heima- Saab var eitt af stórveldunum mönnum. Þorbergur segir talsverða hand- boltahefð vera til staðar í Linköp- Heyrist vera spenna ing því Saab hafi verið stórveldi fyrir keppninni um langa hríð. Félagið hefur nú „Ég ræði nú nánast eingöngu skipt um nafn og má muna sinn við handboltaáhugamenn í Svíþjóð fífil fegri. Núna leikur það í þriðju þannig að það er kannski ekki efstu deild. mikið að marka. Handboltinn er „Saab var alltaf eitt af stórveld- hins vegar mjög stór í Svíþjóð ef unum í handboltanum. Saab-fyrir- horft er til iðkendafjölda. Mér tækið er með flugvélaverksmiðj- heyrist að það sé mikil spenna urnar sínar í Linköping og þar fyrir keppninni. Það hjálpar að eru farþegavélar og herþotur Danmörk er með í keppninni og framleiddar. Fyrirtækið styrkti þá koma Danirnir yfir. Eins eiga handboltaliðið duglega þar til fyr- væntanlega eftir að verða gríð- ir nokkrum árum. Þá var skipt um arlega margir Norðmenn í Lin- nafn á félaginu og það heitir nú köping,“ sagði Þorbergur sem Linköping Lions en félagið hefur ætlar að fara út og sjá íslenska dottið niður í handboltanum. Ís- liðið spila en segist ekki hafa hokkíið hefur komið í staðinn og ákveðið á hvaða leiki hann muni þar er Linköping-liðið gríðarlega fara. sterkt,“ útskýrði Þorbergur og sagði marga Íslendinga hafa búið Fannst liðið tapa fluginu á svæðinu. Spurður um hvaða tilfinningu hann hafi fyrir íslenska liðinu Brynjólfur á bekknum sagði landsliðsþjálfarinn fyrrver- „Bærinn er fyrst og fremst andi að árangurinn í riðlinum byggður í kringum flugvélaverk- skipti öllu máli þar sem milliriðill- smiðjurnar og háskólann. Það inn sé afar sterkur. GÚSTAVSSON hafa verulega margir Íslendingar „Ekki eins góða og áður. Mér verið þarna í gegnum tíðina. fannst þeir aðeins vera að tapa „NOW eru klárlega fæðubótarefni í landsliðsklassa fyrir alla Brynjólfur Jónsson, læknir lands- fluginu þegar ég sá liðið spila í liðsins, var með mér á bekknum í undankeppni EM í haust. Mark- íþróttamenn. Mæli sterklega með þessum vörum fyrir þá sem fimm ár. Hann fór heim á sama varslan var ekki eins stöðug og leita eftir styrk, úthaldi og snerpu -þær virka vel fyrir mig.“ tíma og ég og var þá með mér á undanfarið auk þess sem Guðjón BJÖRGVIN PÁLL bekknum hjá landsliðinu í fimm Valur hefur verið mikið frá. Auð- ár. Tugir íslenskra lækna hafa vitað hafa þeir gríðarlega reynslu verið í Linköping því þar er einn- og það er nauðsynlegt til að ná ár- ig háskólasjúkrahús. Tveir aðrir angri í svona móti. Ef þeim tekst Íslendingar spiluðu fyrir félagið á að lyfta sér á flug á annað borð þá undan mér. Það voru Þróttarinn reikna ég með mjög góðu móti hjá Guðmundur Sveinsson og Fram- þeim. Byrjunin getur ráðið miklu arinn Ragnar Hilmarsson.“ og riðlakeppnin hefur allt að segja Þú færð NOW fæðubótarefnin því liðin í milliriðlinum okkar eru í verslunum um allt land Leikið í nýrri höll gríðarlega sterk. Ég er hæfilega Íslenska landsliðið mun þó ekki bjartsýnn og ef þeir byrja vel þá leika á sömu fjölum og Þorbergur líst mér vel á þetta. Fyrsti leik- NOW - fullkomin lína af fæðubótarefnum Gæði • Hreinleiki • Virkni gerði á níunda áratug. „Það verð- urinn gegn Ungverjum verður ur spilað í nýrri höll sem er rosalega þýðingarmikill.“ MORGUNBLAÐIÐ | 29 „Sjaldan fengið þá eins fríska heim“ b Brynjólfur læknir hefur haft lítið að gera fyrir HM í Svíþjóð b Sá það ekki fyrir að Guðjón Valur yrði svo vel á sig kominn Morgunblaðið hafði samband við að við myndum upplifa þetta. LÆKNIRINN hann. Stökk- og sprengikrafturinn er Kristján Jónsson mjög góður og mér sýnist þessi að- [email protected] Lítið að gera í gerð hjá honum hafa heppnast al- aðdragandanum veg óskaplega vel,“ útskýrði Brynj- Brynjólfur Jónsson læknir hefur Á þeim rúmu tuttugu árum sem ólfur. marga fjöruna sopið með íslenska Brynjólfur hefur starfað með ís- handboltalandsliðinu í gegnum tíð- lenska liðinu segist sjaldan hafa Eftirminnilegir ina. Landsliðið fékk fyrst að njóta haft jafnlítið að gera í aðdraganda leikar árið 1992 starfskrafta Brynjólfs árið 1990 stórmóts og nú. „Það er óskaplega Brynjólfur fer með landsliðinu til þegar Þorbergur Aðalsteinsson tók misjafnt hvort álagið er mikið á Linköping. Ef allt gengur að ósk- við landsliðinu en árin áður hafði mér í kringum þessi mót. Það hef- um hjá liðinu í riðlakeppninni mun Brynjólfur verið með Þorbergi hjá ur til dæmis verið frekar lítið að Brynjólfur halda heim þegar að Saab í Svíþjóð. Saabliðið hefur höf- gera í aðdragandanum að þessu milliriðlinum kemur og þá tekur uðstöðvar í Linköping og þangað sinni. Við höfum sjaldan fengið þá Örnólfur Valdimarsson við. Brynj- heldur Brynjólfur nú með íslenska eins fríska heim fyrir stórmót og ólfur segist á undanförnum árum liðinu. núna. Oft hafa þeir verið að spila hafa reynt að fá fleiri lækna til að „Ég bjó þarna í á fimmta ár og rétt fyrir áramót og það hafa starfa með landsliðinu og er Örn- vann þar með íþróttaliðum, meðal stundum verið alls kyns vandamál í ólfur kominn til skjalanna. Brynj- annars handboltaliðinu en einnig gangi. Þeir spiluðu ekki í lok árs að ólfur segir þessi verkefni geta verið fótboltaliðinu og íshokkíliðinu. Ég þessu sinni og komu því kannski mjög tímafrek auk þess sem end- var í framhaldsnámi í Skövde þar aðeins betur hvíldir til landsins. urnýjun sé nauðsynleg. Morg- sem landsliðið keppti árið 2002 og Það munar um hvern einasta dag unblaðið innti Brynjólf eftir því varð sérfræðingur þar en var í sem þeir fá í hvíld. Það er grund- hvaða mót væru eftirminnilegust í doktorsnámi í Linköping. Á þessum vallarmunur á því hvort þeir hafa hans huga á löngum ferli með tíma var handboltaliðið númer eitt í einn, tvo, þrjá, fjóra eða fimm daga landsliðinu. Linköping. Þar á eftir kom knatt- til að jafna sig áður en törnin hefst „Fyrstu Ólympíuleikarnir sem ég spyrna kvenna og svo körfubolti. með landsliðinu,“ benti Brynjólfur fór á voru í Barcelona árið 1992. Liðin í knattspyrnu karla voru á. Það var algerlega ný upplifun og frekar döpur og íshokkíið hafði gersamlega ótrúleg. Þar urðum við ekki náð miklum vinsældum en í Vel tókst til með Guðjón Val í 4. sæti. Auðvitað eru leikarnir í dag er íshokkíliðið langvinsælast. Hann lýsti sérstakri ánægju með Peking stærstir þannig séð, það Handboltaliðið var í efstu deild all- líkamlegt ásigkomulag Guðjóns getur enginn haldið öðru fram. an þann tíma sem ég var þarna, Vals Sigurðssonar sem er nýbyrj- Einnig var gaman að fara til Aþenu varð bikarmeistari og spilaði í Evr- aður að spila á ný eftir hnéaðgerð. 2004 og EM í Svíþjóð 2002 var ópukeppni. Það var því ýmislegt að „Við erum auðvitað mjög glöð að fá óskaplega skemmtilegt. Svo hafa gerast í kringum handboltann og Guðjón Val í því formi sem hann einnig komið mót sem hafa verið Morgunblaðið/Kristinn yfirleitt voru 2-3 þúsund manns á er. Mér fannst það ekki vera í stöð- alger kvöl, t.d. út af slæmum að- Þrautreyndur Brynjólfur Jónsson hefur fylgt landsliðinu í 20 ár og var leikjum,“ sagði Brynjólfur þegar unni fyrir svona tveimur mánuðum búnaði.“ læknir Saab frá Linköping þegar Þorbergur Aðalsteinsson þjálfaði liðið.

Oliver DilDaniel hummel REBEL RECYCLED HM Skórinn 2011

Þú færð hummel Handboltaskó hjá : Intersport Jói Útherji Leiksport Fjölsport Toppmenn og Sport Sportver Alexander Petersson Sportbær Axel Ó www.hummel.dk Íþróttamaður ársins 2010 30 | MORGUNBLAÐIÐ Markinu ennþá lokað? b Thierry Omeyer á stóran þátt í velgengni Frakka undanfarin ár b Liðamótalaus Luc Abalo b Ógnarsterkir Króatar og Balic enn á fullu b Væntingar til heimamanna b Áhugaverð AG-skytta

men Hammed og Wissem Hmam HM-STJÖRNUR sem slógu eftirminnilega í gegn á Kristján Jónsson HM í Túnis árið 2005. Þeir leika báðir [email protected] með Montpellier í Frakklandi og eru alla vega á besta aldri, Hammed er Mikil veisla er framundan fyrir hand- 27 ára og Hmam er tæplega þrítug- knattleiksunnendur þegar HM hefst ur. í Svíþjóð. Hjörtu landsmanna slá Fjallað er sérstaklega um and- vitaskuld með strákunum okkar í ís- stæðinga Íslands í B-riðlinum annars lenska liðinu og mun Morgunblaðið staðar í blaðinu og því ekki þörf á því fylgjast rækilega með gangi mála hjá að nefna hér áhugaverða leikmenn úr þeim. Í þessari samantekt verður þeim riðli. hins vegar gerð tilraun til að nefna nokkra áhugaverða leikmenn til sög- Hansen spennandi skytta unnar, sem leika í hinum riðlunum í Danir leika í C-riðli og þeir hafa keppninni innan sinna raða einhverja áhuga- Verði úrslit eftir bókinni marg- verðustu skyttu í handboltanum í frægu í riðlakeppni HM þá munu Ís- dag. Sá heitir Mikkel Hansen og er lendingar mæta ríkjandi heimsmeist- samherji Arnórs og Snorra hjá AG urum Frakka í Jönköping, en þeir Kaupmannahöfn. Kraftmikill leik- eru raunar einnig Evrópu- og ólymp- maður sem virðist hafa lítið fyrir því íumeistarar. Einn af mönnunum á að skora mörk. Er einungis 23 ára bak við ótrúlega velgengni Frakka á gamall en vakti snemma athygli og undanförnum árum er markvörð- fór um tíma til Barcelona en sneri urinn Thierry Omeyer. aftur heim til að taka þátt í ævintýr- Omeyer hefur verið afskaplega inu í kringum AG. Hansen mun vafa- sigursæll á sínum ferli. Hann byrjaði laust láta hraustlega til sín taka í Sví- 18 ára gamall að leika sem atvinnu- þjóð. maður með liði Selestat en var keypt- Af öðrum leikmönnum í danska lið- ur þaðan til stórliðsins Montpellier inu þá er spurning hvort markvörð- árið 2000. Þar varð hann franskur urinn Niklas Landin muni springa út meistari fimm ár í röð 2002-2006 auk í keppninni. Hann er 22 ára gamall og þess sem Montpellier sigraði í Meist- markmannsstaðan í landsliðinu er aradeild Evrópu árið 2003. Árið 2006 eyrnamerkt honum þegar Kasper fór hann til þýska stórveldisins Kiel Hvidt dregur sig í hlé. og leikur þar enn undir stjórn Al- freðs Gíslasonar. Með Kiel hefur Ilic, Balic og Vori hann tekið upp þráðinn þar sem frá Serbinn Momir Ilic ætti að vera ís- var horfið í Þýskalandi og safnar lenskum handknattleiksáhuga- Þýskalandsmeistaratitlum auk þess mönnum að góðu kunnur, í það að hafa sigrað tvívegis í Meist- minnsta þeim sem fylgjast með aradeildinni, 2007 og 2010. þýsku deildinni. Ilic hefur lengi verið undir handleiðslu Alfreðs Gíslasonar Löng bið hjá Omeyer Morgunblaðið/hag með góðum árangri. Fyrst hjá Gum- Það tók tíma hjá Omeyer að brjóta Sigursælir Thierry Omeyer, besti markvörður heims, fær góð frá frá hinum magnaða Claude Onesta. mersbach og fylgdi honum síðar til sér leið inn í byrjunarliðið hjá Kiel. Ilic er þrítugur og ætti því að franska landsliðinu. Fyrir voru lykilmaður bæði í besta landsliði leikmaður ársins í Þýskalandi árið A-riðli og liðin þrjú sem komast vera á hátindi síns ferils. Hann er í reyndir og sigursælir markverðir, heims og besta félagsliði heims ef 2009 og var þá í úrvalsliði heims- áfram úr honum munu mæta þremur lykilhlutverki hjá Serbum. Christian Gaudin og Bruno Martini. horft er til síðustu ára. Þar fyrir utan meistarakeppninnar. Omeyer er á 35. liðum úr riðli Íslands í milliriðli. Í A- Króatar verða vafalaust ógnar- Eftir að þeir komust á aldur eignaði hefur hann fengið fjölda persónu- aldursári en gefur ekkert eftir og for- riðli er að finna þrjú handbolta- sterkir eins og jafnan á undanförnum Omeyer sér stöðuna og fáir mótmæla legra viðurkenninga. Omeyer var val- vitnilegt verður að sjá hversu lengi stórveldi, Frakkland, Þýskaland og árum. Þeirra leiðtogi er Ivano Balic því í dag að Omeyer sé sá besti í sinni inn handboltamaður ársins í heim- honum tekst að halda sér í fremstu Spán. Í franska liðinu er valinn mað- en fleiri leikreyndir kappar bera stöðu í heiminum. Ekki þarf að leita inum árið 2008 og var þá í úrvalsliði röð. ur í hverju rúmi og þar er Nikola mikla ábyrgð í liði Króata eins og langt eftir rökstuðningi því hann er Ólympíuleikanna. Hann var valinn Omeyer og samherjar hans leika í Karabatic fremstur meðal jafningja. línumaðurinn Igor Vori og skyttan Hann missti nokkuð úr í vetur vegna Blazenko Lackovic en allir urðu þeir meiðsla og því spurning hvort hann ólympíumeistarar árið 2004. verði í sínu besta formi. Einn áhuga- Beðið eftir Ahlm og Anderson Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynnir: verðasti leikmaður Frakka er Luc Abalo sem iðulega leikur í hægra Í D-riðli munu heimamenn spila og horninu en hann og Karabatic eru væntingarnar til þeirra eru nokkrar jafnaldrar og voru báðir teknir ungir þrátt fyrir magurt gengi á und- inn í landsliðið. Þegar Abalo leikur anförnum árum. Ekki er ósanngjarnt handbolta er engu líkara en að hann að halda því fram að tími sé kominn sé liðamótalaus og hann liðast ein- til að Marcus Ahlm og Kim And- hvern veginn áfram eins og ormur. erson nái sömu hæðum með landslið- Hann hefur fremur sérstakar hreyf- inu og þeir hafa gert hjá Kiel. Nú ingar og nýtir sér þær til fullnustu. horfir hins vegar svo við að Ahlm er meiddur og Anderson er að stíga upp García er skemmtilegur úr langvarandi meiðslum. Oscar Car- Spánverjar eiga líka afskaplega lén er einnig öflugur leikmaður en skemmtilegan hornamann í Juan hann er sonur Pers sem var línumað- García sem lengi hefur verið í ur hjá landsliðinu þegar Svíar brutu • Vinnustaðakeppni fremstu röð. García er 33 ára gamall ísinn og urðu heimsmeistarar árið • Hvatningarleikur í skólum og leikur með Barcelona. Hann varð 1990. heimsmeistari með Spánverjum árið Eineygða skyttan • Einstaklingskeppni 2005 og vann til bronsverðlauna á Ól- ympíuleikunum 2008. García er flink- Merkilegt má telja að pólska stór- Skráning og nánari upplýsingar á: ur í að klára færin sín og mikill skyttan Karol Bielecki skuli aftur hraðaupphlaupsmaður. Þegar hann vera farinn að leika handknattleik www.lifshlaupid.is er í stuði er afskaplega gaman að eftir að hafa misst sjón á öðru auga. fylgjast með honum. Pólverjar eiga fleiri gæðaleikmenn og má þar nefna Grzegorz Tkaczyk Stelur Bitter senunni? sem leikið hefur árum saman í Lífshlaupið er fræðslu- og hvatningar- Þjóðverjar eru með afar sterkt lið Þýskalandi við góðan orðstír. Hann verkefni ÍSÍ fyrir alla aldurshópa. og eiga fjölda frambærilegra hand- spilar með Íslendingaliðinu Rhein- Lífshlaupið Markmið þess er að hvetja landsmenn knattleiksmanna. Í þeirra liði eru Neckar Löwen rétt eins og Karol til þess að fara eftir ráðleggingum kannski ekki miklar stjörnur sem Bielecki. Lýðheilsustöðvar um hreyfingu og gera byrjar 2.febrúar! skera sig úr af því liðið er afskaplega hreyfingu að föstum lið í lífsstíl sínum. Nýr Kang í Kóreu? jafnt. Líklegasti senuþjófurinn er Samstarfsaðilar kannski markvörðurinn snjalli Jo- Rétt er að geta þess til öryggis að hannes Bitter. Hinn litríki Stefán Suður-Kórea er í D-riðlinum. Þeir Kretzschmar fangaði alla athygli á eru óútreiknanlegir og þar gæti hæg- sínum tíma og eftir að hann hætti lega einhver snillingur komið fram á Fersk sending hefur enginn komist með tærnar þar sjónarsviðið sem handboltaheim- Ólympíufjölskyldan sem hann hafði hælana í töffaraskap. urinn þekkir ekki. Þann lærdóm drógu menn af HM í Sviss árið 1986 Púður í Hammed og Hmam? þegar Jae-Won Kang skaust upp á ÍSLENSKA/SIA.IS/ISI 52840 12/10 Túnis er einnig í A-riðli og það stjörnuhimininn með þvílíkum til- Lífshlaupið Þín heilsa – þín skemmtun verður áhugavert að sjá hvort enn sé þrifum. Árin á eftir var hann almennt eitthvert púður í þeim félögum Ay- talinn einn sá snjallasti í heiminum.

Strákar! Gangi ykkur vel á HM. Strákarnir okkar eru svo skemmtilega ólíkir og okkur þykir óskaplega vænt um þá alla. VÍS er stoltur styrktaraðili íslenska landsliðsins á HM í Svíþjóð.

Vátryggingafélag Íslands hf. | Ármúla 3 | 108 Reykjavík | Sími 560 5000 | vis.is